Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.22 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall Vladímír Pútín 0 679 1762850 1762454 2022-07-30T13:39:23Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Vladímír Pútín<br>{{small|Владимир Путин}} | mynd = Vladimir Putin 17-11-2021 (cropped 2).jpg | myndatexti1 = {{small|Pútín árið 2021.}} | titill= [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[7. maí]] [[2012]] | stjórnartíð_end = | forveri = [[Dmítríj Medvedev]] | forsætisráðherra = [[Dmítríj Medvedev]]<br>[[Míkhaíl Míshústín]] | stjórnartíð_start2 = [[31. desember]] [[1999]] | stjórnartíð_end2 = [[7. maí]] [[2008]] | forveri2 = [[Borís Jeltsín]] | eftirmaður2 = [[Dmítríj Medvedev]] | forsætisráðherra2 = [[Míkhaíl Kasjanov]]<br>[[Míkhaíl Fradkov]]<br>[[Víktor Zúbkov]] | titill3= [[Forsætisráðherra Rússlands]] | stjórnartíð_start3 = [[15. ágúst]] [[1999]] | stjórnartíð_end3 = [[7. maí]] [[2000]] | forseti3 = [[Borís Jeltsín]] | forveri3 = [[Sergej Stepasjín]] | eftirmaður3 = [[Míkhaíl Kasjanov]] | stjórnartíð_start4 = [[8. maí]] [[2008]] | stjórnartíð_end4 = [[7. maí]] [[2012]] | forseti4 = [[Dmítríj Medvedev]] | forveri4 = [[Víktor Zúbkov]] | eftirmaður4 = [[Dmítríj Medvedev]] | fæðingarnafn = Vladímír Vladímírovítsj Pútín | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1952|10|7}} | fæðingarstaður = [[Leníngrad]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]] | starf = Leyniþjónustumaður, stjórnmálamaður | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Ljúdmíla Pútína (gift 1983; skilin 2014) | börn = María (f. [[1985]]) og Jekaterína (f. [[1986]]). | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Sankti Pétursborg]] | bústaður = [[Kreml (Moskva)|Kreml]], [[Moskva|Moskvu]] |undirskrift = Putin signature.svg }} '''Vladímír Vladímírovítsj Pútín''' (rússneska: ''Владимир Владимирович Путин''; f. [[7. október]] [[1952]]) er annar [[Forseti Rússlands|forseti]] [[Rússland]]s. Hann útskrifaðist frá lögfræðideild [[Ríkisháskólinn í Sankti-Pétursborg|Ríkisháskólans í Leníngrad]] árið [[1975]] og hóf störf hjá [[KGB]]. Á árunum [[1985]]-[[1990]] starfaði hann í [[Austur-Þýskaland]]i. Frá árinu [[1990]] gegndi hann ýmsum embættum, meðal annars í Ríkisháskólanum í Leníngrad, borgarstjórn [[Sankti-Pétursborg]]ar og frá [[1996]] hjá stjórnvöldum í [[Kreml (Moskva)|Kreml]]. Í júlí [[1998]] var hann skipaður yfirmaður [[FSB]] (arftaka [[KGB]]) og frá mars [[1999]] var hann samtímis ritari Öryggisráðs rússneska sambandslýðveldisins. Frá [[31. desember]] [[1999]] var hann settur [[forseti Rússlands|forseti rússneska sambandslýðveldisins]] en [[26. mars]] [[2000]] var hann kosinn forseti. Hann var endurkjörinn [[14. mars]] [[2004]]. Hann varð forsætisráðherra frá 2008 til 2012 og var síðan aftur kjörinn forseti árin [[2012]] og [[2018]]. Vladímír Pútín talar auk [[rússneska|rússnesku]], [[þýska|þýsku]] og [[enska|ensku]]. Hann var giftur Ljúdmílu Aleksandrovnu Pútínu til ársins 2014. Þau eiga saman tvær dætur, Maríu (f. [[1985]]) og Jekaterínu (f. [[1986]]). ==Æviágrip== Pútín fæddist þann 7. október 1952 í [[Leníngrad]] í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og var yngstur þriggja barna foreldra sinna. Þegar hann var tólf ára byrjaði hann að æfa [[sambó]] og [[júdó]]. Hann er í dag með svart belti í júdó og er landsmeistari í са́мбо (stafsett á latnesku letri: sambó). Pútín lærði [[Þýska|þýsku]] í gagnfræðiskóla í Sankti Pétursborg og talar hana reiprennandi. Pútín hóf laganám í ríkisháskóla Leníngrad árið 1970 og útskrifaðist árið 1975. Á háskólaárunum gekk hann í [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|sovéska kommúnistaflokkinn]] og var meðlimur hans til ársins 1991. ===Störf hjá KGB=== Árið 1975 gekk Pútín til liðs við leyniþjónustuna [[KGB]]. Hann vann í gagnnjósnum og fylgdist með útlendingum og erindrekum í Leníngrad. Frá 1985 til 1990 vann hann í [[Dresden]] í [[Austur-Þýskaland]]i.<ref name=íljósisögunnar>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/slagsmalahundurinn-sem-vard-forseti | titill= Slagsmálahundurinn sem varð forseti | höfundur=[[Vera Illugadóttir]]| útgefandi=[[RÚV]] | ár=2016|mánuður=12. febrúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=25. desember}}</ref> Opinberlega var Pútín staðsettur þar sem túlkur en umdeilt er hvað hann fékkst við þar í raun og veru. Samkvæmt sumum heimildum var vera Pútíns í Dresden viðburðalítil og starf hans gekk út á fátt annað en að fylgjast með fjölmiðlum og safna úrklippum. Aðrar heimildir herma að Pútín hafi fengist við að fá Þjóðverja til að njósna fyrir Sovétríkin og jafnvel að hann hafi átt í samstarfi við kommúníska hryðjuverkahópinn [[Rote Armee Fraktion]].<ref>{{Vefheimild|url=https://visindi.is/hvad-starfadi-putin-a-sovettimanum/| titill=Hvað starfaði Pútín á Sovéttímanum?|útgefandi=''[[Lifandi vísindi]]''| ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars}}</ref> Samkvæmt opinberri ævisögu Pútíns brenndi hann leyniskjöl KGB í borginni til þess að koma í veg fyrir að þau féllu í hendur mótmælenda þegar [[Berlínarmúrinn]] féll.<ref name=leyniþjónustan>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Eftir að austur-þýska kommúnistastjórnin féll sneri Pútin aftur til Leníngrad árið 1990. Þegar [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|reynt var að fremja valdarán]] gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] árið 1991 segist Pútín hafa sagt af sér og staðið með ríkisstjórninni. Hann varð síðan eftir hrun Sovétríkjanna aðstoðarmaður [[Anatolíj Sobtsjak]], borgarstjóra Pétursborgar frá 1991 til 1996. ===Forstjóri FSB og forsætisráðherra=== Árið 1996 var Pútín kallaður til starfa í Moskvu og varð árið 1998 forstjóri nýju rússnesku leyniþjónustunnar, [[Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins|FSB]].<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Þar sem [[Borís Jeltsín]], þáverandi forseti Rússlands, var rúinn vinsældum og mátti ekki gegna þriðja kjörtímabilinu sem forseti samkvæmt þágildandi lögum fóru bandamenn hans á þessum tíma að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref name=leyniþjónustan/> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á Pútín sem rétta manninum í starfið.<ref name=vísindavefur/> Þann 15. ágúst árið 1999 útnefndi Jeltsín Pútín [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] í stjórn sinni og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn.<ref>{{Vefheimild |titill=Krónprinsinn Vladímír Pútín |mánuður=10. ágúst|ár=1999|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=''[[DV]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2988013}}</ref> Pútín var nánast óþekktur þegar hann varð forsætisráðherra og fáir bjuggust við því að hann myndi endast lengi í embættinu, enda hafði Jeltsín margsinnis skipt um forsætisráðherra á undanförnum árum. Það var einkum með framgöngu sinni í [[Seinna Téténíustríðið|seinna Téténíustríðinu]] sem Pútín vann sér upphaflega hylli rússnesku þjóðarinnar. Í september 1999 voru gerðar sprengjuárásir á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu hryðjuverkamenn frá [[Téténía|Téténíu]] bera ábyrgð á.<ref>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Rússar brugðust við árásunum með því að rjúfa friðarsamkomulag sem gert hafði verið við Téténa árið 1997 og hefja innrás í Téténíu 28. september 1999. Pútín hélt fjölda vígreifra sjónvarpsávarpa á tíma innrásarinnar og uppskar fljótt miklar vinsældir hjá rússneskri alþýðu, sem var full hefndarþorsta vegna hryðjuverkaárásanna.<ref name=vera2>{{Vefheimild|titill=Dularfullar sprengingar urðu tilefni innrásar|url=https://www.ruv.is/frett/dularfullar-sprengingar-urdu-tilefni-innrasar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=21. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref> Frá upphafi hafa verið uppi kenningar um að leyniþjónustan FSB hafi sviðsett sprengjuárásirnar í Moskvu og Volgodonsk í þágu Pútíns til að skapa átyllu fyrir stríði í Téténíu. Þessi kenning styðst meðal annars við það að tveir starfsmenn FSB sáust koma pokum með dufti sem líktist sprengiefninu [[RDX]] fyrir í kjallara íbúðablokkar í [[Rjasan]].<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Einn þeirra sem taldi Pútín hafa sviðsett árásirnar var fyrrum FSB-liðinn [[Alexander Litvinenko]], sem flúði í útlegð til Bretlands árið 2000. Litvinenko lést árið 2006 eftir að eitrað var fyrir honum með [[Geislavirkni|geislavirka]] efninu Pólon-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Rússar gerðu linnulausar loftárásir á téténsku höfuðborgina [[Grosní]] í um fjóra mánuði og höfðu nánast alfarið lagt hana í rúst þegar síðustu téténsku skæruliðarnir hörfuðu þaðan í lok janúar árið 2000.<ref>{{Vefheimild|titill=Tilgangslaus eyðilegging?|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/519846/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. febrúar|ár=2000|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> ===Forseti (2000–2008)=== [[Mynd:Putin and Yeltsin cropped.jpg|thumb|left|Pútín sver forsetaeiðinn árið 2000 við hlið [[Borís Jeltsín]], fráfarandi forseta.]] Þann 31. desember 1999 sagði Jeltsín af sér og Pútín varð þar með starfandi forseti Rússlands í hans stað. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í embætti var að skrifa undir tilskipun þess efnis að Jeltsín og fjölskylda hans yrðu ekki lögsótt fyrir spillingarmál sem höfðu komið upp í forsetatíð hans.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> Afsögn Jeltsíns leiddi til þess að forsetakosningar voru haldnar þremur mánuðum fyrr en stjórnarandstaðan hafði gert ráð fyrir. Pútín vann kosningarnar í fyrstu umferð með 53% greiddra atkvæða. Hann tók forsetaeiðinn þann 7. maí árið 2000. Árið 2003 var samningur gerður við Téténa þar sem Téténía varð sjálfstjórnarhérað innan rússneska sambandsríkisins undir stjórn [[Akhmad Kadyrov|Akhmads Kadyrov]], stríðsherra sem hafði gengið til liðs við Pútín í seinna Téténíustríðinu. Pútín gerði einnig samninga við rússneska [[Fáveldi|olígarka]] um stuðning þeirra við ríkisstjórn hans í skiptum fyrir að þeir héldu flestum völdum sínum. Olígarkar sem héldu ekki tryggð við stjórn Pútíns, til dæmis olíujöfurinn [[Míkhaíl Khodorkovskíj]], áttu hættu á handtöku.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Neo-nationalism: The Rise of Nativist Populism|year=2020|page=168|publisher=Palgrave Macmillan|location=Sviss|isbn=978-3-030-41772-7|doi=10.1007/978-3-030-41773-4}}</ref> Efnahagur Rússlands náði sér smám saman á strik upp úr árinu 1999 eftir [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppu sem ríkt hafði í kjölfar hruns Sovétríkjanna]]. Á fyrstu tveimur kjörtímabilum Pútíns jókst kaupmáttur Rússa um 72 prósent,<ref name=stundin>{{Vefheimild |titill=Hvað tekur við af Pútín? |mánuður=21. apríl|ár=2018|mánuðurskoðað=13. júní|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Stundin]]''|url=https://stundin.is/grein/6558/|höfundur=Valur Gunnarsson}}</ref> einkum vegna hækkunar á olíuverði.<ref name=skoðanakönnun>{{Vefheimild |titill=Skoðanakönnun um Pútín |mánuður=6. mars|ár=2018|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-03-05-skodanakonnun-um-putin/}}</ref> Pútín vann endurkjör árið 2004 með 71% greiddra atkvæða. ===Forsætisráðherra (2008–2012)=== [[Stjórnarskrá Rússlands|Rússneska stjórnarskráin]] meinaði Pútín að bjóða sig fram í þriðja skipti í röð í forsetakosningunum árið 2008. Því studdi Pútín fyrrverandi kosningastjóra sinn, [[Dmítríj Medvedev]], til embættisins.<ref name=vísindavefur/><ref>{{Vefheimild |titill=Pútín krýnir Medvedev sem arftaka sinn á forsetastóli |mánuður=11. desember|ár=2007|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|url=https://timarit.is/page/4177533|höfundur=Davíð Logi Sigurðsson}}</ref> Eftir sigur Medvedev gerðist Pútín sjálfur forsætisráðherra á ný og hélt þannig flestum völdum sínum á fjögurra ára forsetatíð Medvedev. Á þessum tíma brutust út fjöldamótmæli eftir þingkosningar þann 4. desember árið 2011 þar sem tugþúsundir Rússa mótmæltu meintu kosningasvindli.<ref>{{Vefheimild |titill=Mótmæli um allt Rússland |mánuður=10. desember|ár=2011|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/12/10/motmaeli_um_allt_russland/}}</ref> Forsetatíð Medvedevs var óvenjuleg meðal rússneskra leiðtoga því Pútín naut áfram verulegra valda sem forsætisráðherra. Fyrri forsætisráðherrar Rússlands höfðu jafnan verið algjörlega undirgefnir þjóðhöfðingjanum en valdatíð Medvedevs einkenndist þess í stað af nokkurs konar tvímenningabandalagi þeirra Pútíns. Haft var fyrir satt meðal flestra stjórnmálaskýrenda að annaðhvort væru þeir Medvedev og Pútín báðir jafnvoldugir í stjórninni eða þá að Pútín væri í reynd enn æðsti valdsmaður Rússlands og Medvedev forseti væri lítið meira en staðgengill eða strengjabrúða hans.<ref>{{Vefheimild |titill=Telja aðeins rými fyrir einn keisara í Rússlandi|mánuður=10. desember|ár=2008|mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2021|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1197300/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Samþykkja að lengja kjörtímabil forseta Rússlands|mánuður=10. desember|ár=2008|mánuðurskoðað=4. mars|árskoðað=2008|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2008222131541}}</ref> ===Forseti (2012–2018)=== Árið 2012 bauð Pútín sig aftur fram til forseta með stuðningi Medvedev. Pútín vann kosningarnar þann 4. mars 2012 með 63.6% greiddra atkvæða. Þeir Medvedev skiptust því aftur á hlutverkum og Medvedev varð forsætisráðherra. Mikið var um ásakanir um kosningasvindl í forsetakjörinu og talsvert var um mótmæli gegn Pútín í og eftir kosningarnar. Alræmdasta uppákoman var mótmælagjörningur pönkhljómsveitarinnar [[Pussy Riot]] þann 21. febrúar, en meðlimir hennar voru í kjölfarið handteknir.<ref>{{Vefheimild |titill=Réttarhöld hafin yfir Pussy Riot |mánuður=30. júlí|ár=2012|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/rettarhold-hafin-yfir-pussy-riot}}</ref> Um 8.000 – 20.000 mótmælendur komu saman í Moskvu þann 6. maí. Um áttatíu þeirra særðust í átökum við lögreglu og um 450 voru handteknir. Gagnmótmæli um 130.000 stuðningsmanna Pútín voru haldin á Lúsnjiki-leikvanginum sama dag. Eftir að Pútín settist á forsetastól á ný skrifaði hann undir lög sem þjörmuðu nokkuð að samfélagi hinsegin fólks í Rússlandi. Lögin beindust gegn „áróðri [[Samkynhneigð|samkynhneigðra]]“<ref>{{Vefheimild |titill=Lög gegn sam­kyn­hneigðum í Rússlandi |mánuður=25. janúar|ár=2013|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/01/25/log_gegn_samkynhneigdum_i_russlandi/}}</ref> og bönnuðu meðal annars notkun regnbogafánans og birtingu verka um samkynhneigð. Eftir að [[Viktor Janúkóvitsj]] forseta [[Úkraína|Úkraínu]], bandamanni Pútíns, var [[Úkraínska byltingin 2014|steypt af stóli í byltingu]] árið 2014 sendi Pútín rússneska hermenn inn á [[Krímskagi|Krímskaga]] og hertók hann. Á meðan á hernáminu stóð var haldin umdeild atkvæðagreiðsla þar sem Krímverjar kusu að slíta sig frá Úkraínu og gerast sjálfstjórnarhérað í rússneska sambandsríkinu.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Í kjölfarið brutust út átök í austurhluta Úkraínu milli úkraínsku ríkisstjórnarinnar og aðskilnaðarsinna í [[Donbas]]-héruðunum sem vildu einnig ganga til liðs við Rússland. Ríkisstjórn Pútín hefur sent hermenn til stuðnings skæruliðunum í Donbas en hefur jafnan neitað að um rússneska hermenn sé að ræða. Vegna brots á fullveldi Úkraínu hafa mörg ríki beitt Rússa efnahagsþvingunum frá árinu 2014, þar á meðal Ísland. [[Mynd:Guðni Th. Jóhannesson and Vladimir Putin (2017-03-30) 01.jpg|thumb|right|Pútín (til hægri) ásamt [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannessyni]], forseta Íslands.]] Þann 27. febrúar 2015 var leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar, [[Borís Nemtsov]], skotinn til bana stuttu frá [[Kreml (Moskva)|Kreml í Moskvu]], fáeinum dögum áður en hann ætlaði að taka þátt í friðargöngu til að mótmæla rússneskum hernaðarafskiptum í Úkraínu. Pútín skipaði sjálfur rannsóknarnefnd til að finna morðingjann.<ref>{{Vefheimild |titill=Pútín hefur umsjón með rannsókninni |mánuður=28. febrúar|ár=2015|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/putin-hefur-umsjon-med-rannsokninni/}}</ref> Opinber skýring rannsóknarnefndarinnar er sú að morðið hafi verið framið af stuðningsmönnum [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta Téténíu og eins heitasta stuðningsmanns Pútíns. Tæpum þremur vikum fyrir morðið hafði Nemtsov lýst því yfir að hann óttaðist að Pútín myndi koma sér fyrir kattarnef.<ref>{{Vefheimild |titill=Morðið hafi verið þaulskipulagt |mánuður=28. febrúar|ár=2015|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/mordid-hafi-verid-thaulskipulagt}}</ref> Þann 30. september 2015 skipaði Pútín inngrip rússneska hersins í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldina]] til stuðnings [[Bashar al-Assad]] Sýrlandsforseta. Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í lok mánaðarins með loftárásum bæði á [[íslamska ríkið]] og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Ríkisstjórn Pútíns hefur verið ásökuð um að hafa haft afskipti af [[Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016|bandarísku forsetakosningunum árið 2016]].<ref>{{Vefheimild |titill=Tókst að sá ágrein­ingi meðal Banda­ríkja­manna |mánuður=18. febrúar|ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/02/18/tokst_ad_sa_agreiningi_medal_bandarikjamanna/}}</ref> Í janúar árið 2017 lýsti bandarísk rannsóknarnefnd því yfir að fullvíst væri að Pútín hefði sett á fót áróðursherferð gegn [[Hillary Clinton]] og til stuðnings [[Donald Trump]] í kosningunum. Pútín hefur ætíð neitað að hafa haft nokkur afskipti af kosningunum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/11/19/af_hverju_skiljid_thid_okkur_ekki/|titill=„Af hverju skiljið þið okk­ur ekki?“|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=19. nóvember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=19. nóvember}}</ref> ===Forseti (2018 –)=== [[Mynd:Vladimir Putin and Sergey Shoigu - Saint-Petersburg 2017-07-30 (1).jpg|thumb|right|Pútín ásamt varnarmálaráðherranum [[Sergej Shojgú]] árið 2017.]] Pútín var endurkjörinn árið 2018 og vann sitt fjórða kjörtímabil sem forseti Rússlands með um 76% greiddra atkvæða.<ref name=kosning2018>{{Vefheimild |titill=Pútín fagnaði í Moskvu |mánuður=18. mars|ár= 2018|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/putin_fagnadi_i_moskvu/}}</ref> Í aðdraganda kosninganna hafði helsta leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar, [[Aleksej Navalníj]], verið bannað að gefa kost á sér vegna skil­orðsbund­ins fang­els­is­dóms sem hann hafði vegna meints fjár­mála­m­is­ferl­is.<ref name= kosning2018/> Eftirlitsmönnum kom ekki um allt saman um það hvort kosningarnar hefðu farið sómasamlega fram, en almennt voru þeir þó á sama máli um að samkeppnin við Pútín hefði verið lítil sem engin.<ref>{{Vefheimild |titill=Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota |mánuður=20. mars|ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2018180329988|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref> Pútín hitti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta á leiðtogafundi í [[Helsinki]] þann 18. júlí 2018. Stuttu fyrir fund forsetanna hafði ákæra verið lögð fram í Bandaríkjunum gegn 12 rússneskum leyniþjónustumönnum fyrir tölvuárás á flokksþing [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] og forsetaframboð Hillary Clinton árið 2016.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson|titill=Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki |mánuður=16. júlí|ár= 2018|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-07-16-trump-og-putin-erfidum-fundi-i-helsinki/}}</ref> Á fundinum ítrekaði Pútín að Rússar hefðu ekkert haft að gera með tölvuárásirnar og Trump lýsti yfir að hann sæi „enga ástæðu“ til að draga orð Pútíns í efa.<ref>{{Vefheimild |titill=Trump tekur upp hanskann fyrir Rússa |mánuður=16. júlí|ár= 2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-tekur-upp-hanskann-fyrir-russa|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Trump bauð Pútín í opinbera heimsókn til [[Washington (borg)|Washington]] í kjölfar fundarins.<ref>{{Vefheimild |titill=Trump býður Pútín í Banda­ríkja­heim­sókn|mánuður=19. júlí |ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-tekur-upp-hanskann-fyrir-russa}}</ref> Mótmæli gegn Pútín brutust út víða um Rússland og vinsældir hans dvínuðu nokkuð í september árið 2018 vegna fyrirhugaðrar hækkunar á eftirlaunaaldri í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild |titill=Hækk­un eft­ir­launa­ald­urs mót­mælt|mánuður=2. september|ár= 2018|mánuðurskoðað=9. september |árskoðað=2018|útgefandi=mbl.is|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/09/02/haekkun_eftirlaunaaldurs_motmaelt/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Boðar óvinsælar breytingar á eftirlaunaaldri|mánuður=29. ágúst |ár=2018|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/boar-ovinsaelar-breytingar-a-eftirlaunaaldri|höfundur=Lovísa Arnardóttir}}</ref> Þann 15. janúar árið 2020 tilkynnti Pútín umfangsmiklar breytingar sem hann vildi gera á [[Stjórnarskrá Rússlands|rússnesku stjórnarskránni]] sem ætlað var að færa völd frá forsetaembættinu til þings­ins og rík­is­ráðs lands­ins. Breytingarnar, sem Pútin hugðist leggja í þjóðaratkvæðagreiðslu, munu gera eftirmann hans nokkuð valdaminni í forsetaembættinu en Pútín hefur verið. Sama dag og Pútín tilkynnti fyrirhuguðu breytingarnar baðst Dmítríj Medvedev lausnar fyrir ríkisstjórn sína og ríkisskattstjórinn [[Míkhaíl Míshústín]] var skipaður nýr forsætisráðherra.<ref>{{Vefheimild |titill=Rík­is­stjórn Rúss­lands sagði af sér|mánuður=15. janúar|ár= 2020|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/01/15/rikisstjorn_russlands_sagdi_af_ser/|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson}}</ref> Rússneska þingið samþykkti einnig með 383 atkvæðum gegn engu að þurrka út embættistíma Pútíns með stjórnarskrárbreytingunum. Samkvæmt þeirri breytingu mun Pútín geta gegnt embætti forseta til ársins 2036 ef hann ákveður að gefa aftur kost á sér.<ref>{{Vefheimild |titill=Fellir ellikerling Pútín?|mánuður=8. apríl|ár= 2020|mánuðurskoðað=8. apríl|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skodun/2020-04-07-fellir-ellikerling-putin/|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson}}</ref> Breytingarnar voru samþykktar í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 1. júlí 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti breytingar Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2020/07/01/yfirgnaefandi-meirihluti-samthykkti-breytingar-putins|útgefandi=RÚV|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir|ár=2020|mánuður=1. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. júlí}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum var hjónaband einnig skilgreint sem samband milli karls og konu, fært var inn ákvæði sem felur í sér viðurkenningu á „forfeðrum sem létu [Rússum] eftir hugsjónir sínar og trú á guði“, bannað var að gera lítið úr framlagi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] og bannað að leggja til að Rússar láti nokkurn tímann af hendi landsvæði sem þeir ráða yfir (til að mynda umdeild landsvæði eins og [[Kúrileyjar]] og [[Krímskagi|Krímskaga]]).<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá|url=https://www.visir.is/g/202010952d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Kjartan Kjartansson|ár=2020|mánuður=3. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. júlí}}</ref> ===Innrásin í Úkraínu 2022=== {{aðalgrein|Stríð Rússlands og Úkraínu|Innrás Rússa í Úkraínu 2022}} Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Lúhansk|Lúhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Þann 24. febrúar hóf Pútín allsherjar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússland hefur tekið þátt í mörgum stríðum (t.d. líka í Sýrlandi), að skipan Pútíns, en stríðið í Úkraínu, hefur sérstaklega sætt gagnríni, upp úr innrásinni í febrúar 2022. Vegna þess hefur meðal annars hann persónulega sætt viðskiptavingunum, og lagt hefur verið til að ákæra hann fyrir stríðsglæpadómstólnum. Hann hafði áður, 2014, tekið yfir austuhluta Úkráínu, og Krímskagann.<!-- rétt þýðing á Crimea? Following the pro-western [[Revolution of Dignity]] in [[Ukraine]] in 2014, Putin had had seized eastern regions of the nation and [[Annexation of Crimea by the Russian Federation|annexed Crimea]]. In February 2022, he [[2022 Russian invasion of Ukraine|launched a war]] to gain control of the remainder of the country and overthrow the [[government of Ukraine|elected government]] under the pretext that it was run by "Nazis". The invasion of Ukraine led to worldwide condemnation of Putin, and massive sanctions on the Russian Federation. Í september 2021, hafði Úkraína verið með heræfingar með [[NATO]]-herjum (er ó ekki meðlimur í NATO). Þann 30 nóvember staðhæfði Pútín að [[stækkun NATO]] inn í Úkraínu, og sér í lagi uppsetning á [[skotflaug|skotflaugum]] sem gætu hæft Rússneskar borgir, líkt og þannig flaugar í Rúmeníu og Póllandi, væru "rauð lína". <!-- On 30 November, Putin stated that an [[enlargement of NATO]] in Ukraine, especially the deployment of any long-range [[ballistic missile]]s capable of striking Russian cities or [[U.S. national missile defense]] systems similar to those in Romania and Poland, would be a "red line" issue for the Kremlin. --> Ítrekað var tekið fyrir að innrás í Úkraínu stæði til. <!-- On 7 February 2022, retired Russian Colonel-General Leonid Ivashov, who is active in politics as the chairman of the All-Russian Officers Assembly, publicly called for Putin to resign over threats of a "criminal" invasion of Ukraine. In February 2022, Putin warned that [[Ukraine's accession to NATO]] could embolden Ukraine to reclaim control over Russian-annexed Crimea or areas ruled by pro-Russian separatists in [[Donbas]], saying: "Imagine that Ukraine is a NATO member and a military operation [to regain Crimea] begins. What – are we going to fight with NATO? Has anyone thought about this?" On 15 February, the Russian parliament's lower chamber, the [[State Duma]], backed a resolution calling for [[diplomatic recognition]] of two self-proclaimed [[separatist]] republics in [[Donbas]]. Putin's invasion was met with international condemnation. [[International sanctions during the Russo–Ukrainian War|International sanctions were widely imposed]] against Russia, including against Putin personally. Following an emergency meeting of United Nations Security Council, UN Secretary-General [[Antonio Guterres]] said: "President Putin, in the name of humanity, bring your troops back to Russia." --> Margir hafa óskað eftir að Pútín verið sóttur til saka sem [[stríðsglæpir|stríðsglæpamaður]]. <!-- The invasion led to numerous calls for the prosecution of Putin as a [[war criminal]]. In the Asia-Pacific, Japan, Taiwan, Singapore, Australia and New Zealand also responded firmly with denunciations and sanctions. --> Í kjölfar þess sem Pútín kallar hvassar athugasemdir vesturvelda, hefur hann sett [[kjarnorkuvopn]] Rússlands í viðbragðsstöðu. <!--In response to what Putin called "aggressive statements" by the West, he put the [[Strategic Rocket Forces]]'s [[nuclear deterrence]] units on high alert. On 4 March, Putin signed into law a bill introducing prison sentences of up to 15 years for those who publish "knowingly false information" about the Russian military and its operations, leading to some [[Mass media in Russia|media outlets in Russia]] to stop reporting on Ukraine. Russia's actions in Ukraine, including the alleged use of [[cluster bombs]] and [[thermobaric weapon]]s, have led to calls for investigations of possible [[war crime]]s. The [[International Criminal Court]] stated that it would investigate Russian conduct in Ukraine since 2013. On 16 March, Putin issued a warning to Russian "traitors" who he said the West wanted to use as a "[[fifth column]]" to destroy Russia. He said that Russians should undergo "natural and necessary self-cleansing of society" to rid themselves of "bastards" and pro-Western "traitors." On 24 March, the UN General Assembly adopted a resolution drafted by Ukraine and its allies which criticized Russia for creating a "dire" humanitarian situation and demanded aid access as well as the protection of civilians in Ukraine. 140 member states voted in favour, 38 abstained, and five voted against the resolution. Ukrainian President [[Volodymyr Zelenskyy]] said he was "99.9 percent sure" that Putin thought the Ukrainians would welcome the invading forces with "flowers and smiles". U.S. and European Union officials believe that Putin has been [[disinformation in the 2021–2022 Russo-Ukrainian crisis|misinformed]] by his advisers about Russian military's performance in Ukraine and the effect of sanctions on Russia. --> ==Ímynd og orðspor Pútíns== [[Mynd:Vladimir Putin beefcake-2.jpg|thumb|right|Vladímír Pútín í fríi árið 2007]] Pútín hefur notið mikilla vinsælda meðal rússneskrar alþýðu nánast frá því að hann tók við embætti.<ref>{{Vefheimild |titill=Maður eins og Pútín|mánuður=27. ágúst|ár= 2002|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/684613/}}</ref> Í skoðanakönnunum hefur Pútín oftast mælst með stuðning yfir 60% Rússa og hæst hefur stuðningur við hann mælst um tæp 90%.<ref name=vísindavefur/> Aðdáendur Pútíns þakka honum fyrir að koma á efnahagslegum stöðugleika eftir fjármálakreppu tíunda áratugarins og fyrir að gera Rússland að marktæku alþjóðaveldi á ný eftir tímabil auðmýkingar sem fylgdi í kjölfar hruns Sovétríkjanna.<ref name=stundin/> Pútín hefur verið duglegur að rækta karlmennskuímynd sína og hefur sett á svið ýmsa gjörninga til þess að viðhalda henni. Meðal annars hefur hann „fyrir tilviljun“ fundið gríska forngripi frá sjöttu öld er hann stakk sér til köfunarsunds í Svartahafi og haldið aftur af hlébarða í dýragarði sem ætlaði að ráðast á fréttamenn. Hann hefur nokkrum sinnum birt myndir af sér berum að ofan í fríi úti í náttúrunni í Síberíu.<ref>{{Vefheimild |titill=Fimm skrýtnir gerningar Vladimír Pútíns og hálfguðshugmyndin |mánuður=18. desember |ár=2014|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/greinasafn/fimm-skrytnir-gerningar-vladimir-putins-og-halfgudshugmyndin/}}</ref> Pútín er þaulsætnasti leiðtogi Rússa frá tímum [[Jósef Stalín|Stalíns]]. Á stjórnartíð hans hefur þróun í átt að lýðræði í Rússlandi sem hófst á tíunda áratugnum eftir [[fall Sovétríkjanna]] að mestu leyti verið snúið við. Vegna skorts á frjálsum kosningum, fjölmiðlafrelsi og virkri stjórnarandstöðu í Rússlandi hefur í síauknum mæli verið litið á Pútín sem [[einræðisherra]] á síðari árum.<ref>{{Tímarit.is|5755026|Áhrifamenn okkar tíma|blað=[[Orðlaus]]|útgáfudagsetning=1. apríl 2005|blaðsíða=32}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás|mánuður=18. desember |ár=2014|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2014279399d|höfundur=Heimir Már Pétursson}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Kallar Pútín einræðisherra|mánuður=24. febrúar |ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/kallar_putin_einraedisherra/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Segir Pútín einangraðan, rússneskan einræðisherra|mánuður=2. mars |ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/segir-putin-einangradan-russneskan-einraedisherra|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> ==Eignir Pútíns== Vladímír Pútín er talinn með auðugustu mönnum heims. Samkvæmt úttekt Samtaka rannsóknarblaðamanna [[OCCRP]] og tímaritsins ''[[Forbes]]'' frá árinu 2017 nema auðæfi Pútíns og nánustu bandamanna hans um 24 milljörðum Bandaríkjadala, eða rúmum 2.500 milljörðum íslenskra króna. Mestöll þessi auðæfi eru formlega skráð á fólk í innra hring Pútíns, meðal annars vini, ættingja og pólitíska bandamenn hans.<ref>{{Vefheimild |titill=Gríðarleg auðæfi Pútíns og klíku hans|mánuður=1. nóvember|ár=2017|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/gridarleg-audaefi-putins-og-kliku-hans|höfundur=Pálmi Jónasson}}</ref> Margir af nánustu bandamönnum Pútíns voru nefndir sem eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum í [[Panamaskjölin|Panamaskjölunum]] árið 2016.<ref>{{Vefheimild |titill=Í landi þar sem spilling er daglegt brauð|mánuður=24. apríl|ár=2016|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-04-24-i-landi-thar-sem-spilling-er-daglegt-braud/|höfundur=Ómar Þorgeirsson}}</ref> Gjarnan er fjallað um olígarka í innsta hring Pútíns, sem efnast hafa á tengslum sínum við forsetann, sem „pyngjur Pútíns.“<ref>{{Vefheimild |titill=„Pyngja Pútíns“ sett á ís og farið á eftir vinum forsetans|mánuður=19. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Stundin]]''|url=https://stundin.is/grein/14887/veski-putins-sett-a-is-og-farid-a-eftir-vinum-forsetans/|höfundur=Aðalsteinn Kjartansson}}</ref> ==Fjölskylduhagir== Vladímír Pútín kvæntist [[Ljúdmíla Pútína|Ljúdmílu Skrjebevnu]] árið 1983. Hún er fædd árið 1958 og ólst upp í [[Kalíníngrad]]. Hún flutti ásamt eiginmanni sínum til Þýskalands á níunda áratugnum og þar eignuðust þau tvær dætur, Maríu árið 1985 og Jekaterínu árið 1986. Eftir að Pútín komst til valda hélt hann fjölskyldu sinni úr sviðsljósinu og eiginkona hans og dætur birtust afar sjaldan með honum opinberlega. Þar sem Ljúdmíla sást sjaldan með Pútín voru orðrómar lengi á kreiki að þau væru aðeins hjón að nafninu til. Árið 2013 tilkynnti Pútín formlega að þau Ljúdmíla hefðu gengið frá skilnaði sínum.<ref>{{Vefheimild|titill=Húsbóndinn í Kreml|mánuður=6. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skyring/husbondinn-i-kreml/|höfundur=Borgþór Arngrímsson}}</ref> Auk Maríu og Jekaterínu er talið að Pútín eigi eina laundóttur, Luizu Rozovu Krivonogikh, sem fædd er árið 2003. Móðir hennar er milljarðamæringurinn Svetlana Krivonogikh, sem bæði rússneskir og vestrænir fjölmiðlar hafa fullyrt að sé ástkona Pútíns.<ref>{{Vefheimild|titill=Þetta eru dætur Pútíns|mánuður=7. apríl|ár=2022|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/thetta-eru-daetur-putins/|höfundur=Jón Þór Stefánsson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Rússlands]] | frá = [[15. ágúst]] [[1999]] | til = [[7. maí]] [[2000]] | fyrir = [[Sergej Stepasjín]] | eftir = [[Míkhaíl Kasjanov]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[31. desember]] [[1999]] | til = [[7. maí]] [[2008]] | fyrir = [[Borís Jeltsín]] | eftir = [[Dmítríj Medvedev]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Rússlands]] | frá = [[8. maí]] [[2008]] | til = [[7. maí]] [[2012]] | fyrir = [[Víktor Zúbkov]] | eftir = Dmítríj Medvedev }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[7. maí]] [[2012]] | til = | fyrir = Dmítríj Medvedev | eftir = Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Pútín, Vladímír}} [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Rússlands]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1952]] [[Flokkur:Starfsmenn FSB]] [[Flokkur:Starfsmenn KGB]] gyn6orqf1zoyd5q6sjv49xp76uls11k 1762944 1762850 2022-07-30T23:11:27Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Vladímír Pútín<br>{{small|Владимир Путин}} | mynd = Vladimir Putin 17-11-2021 (cropped 2).jpg | myndatexti1 = {{small|Pútín árið 2021.}} | titill= [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[7. maí]] [[2012]] | stjórnartíð_end = | forveri = [[Dmítríj Medvedev]] | forsætisráðherra = [[Dmítríj Medvedev]]<br>[[Míkhaíl Míshústín]] | stjórnartíð_start2 = [[31. desember]] [[1999]] | stjórnartíð_end2 = [[7. maí]] [[2008]] | forveri2 = [[Borís Jeltsín]] | eftirmaður2 = [[Dmítríj Medvedev]] | forsætisráðherra2 = [[Míkhaíl Kasjanov]]<br>[[Míkhaíl Fradkov]]<br>[[Víktor Zúbkov]] | titill3= [[Forsætisráðherra Rússlands]] | stjórnartíð_start3 = [[15. ágúst]] [[1999]] | stjórnartíð_end3 = [[7. maí]] [[2000]] | forseti3 = [[Borís Jeltsín]] | forveri3 = [[Sergej Stepasjín]] | eftirmaður3 = [[Míkhaíl Kasjanov]] | stjórnartíð_start4 = [[8. maí]] [[2008]] | stjórnartíð_end4 = [[7. maí]] [[2012]] | forseti4 = [[Dmítríj Medvedev]] | forveri4 = [[Víktor Zúbkov]] | eftirmaður4 = [[Dmítríj Medvedev]] | fæðingarnafn = Vladímír Vladímírovítsj Pútín | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1952|10|7}} | fæðingarstaður = [[Leníngrad]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]] | starf = Leyniþjónustumaður, stjórnmálamaður | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Ljúdmíla Pútína (gift 1983; skilin 2014) | börn = María (f. [[1985]]) og Jekaterína (f. [[1986]]). | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Sankti Pétursborg]] | bústaður = [[Kreml (Moskva)|Kreml]], [[Moskva|Moskvu]] |undirskrift = Putin signature.svg }} '''Vladímír Vladímírovítsj Pútín''' (rússneska: ''Владимир Владимирович Путин''; f. [[7. október]] [[1952]]) er annar [[Forseti Rússlands|forseti]] [[Rússland]]s. Hann útskrifaðist frá lögfræðideild [[Ríkisháskólinn í Sankti-Pétursborg|Ríkisháskólans í Leníngrad]] árið [[1975]] og hóf störf hjá [[KGB]]. Á árunum [[1985]]-[[1990]] starfaði hann í [[Austur-Þýskaland]]i. Frá árinu [[1990]] gegndi hann ýmsum embættum, meðal annars í Ríkisháskólanum í Leníngrad, borgarstjórn [[Sankti-Pétursborg]]ar og frá [[1996]] hjá stjórnvöldum í [[Kreml (Moskva)|Kreml]]. Í júlí [[1998]] var hann skipaður yfirmaður [[FSB]] (arftaka [[KGB]]) og frá mars [[1999]] var hann samtímis ritari Öryggisráðs rússneska sambandslýðveldisins. Frá [[31. desember]] [[1999]] var hann settur [[forseti Rússlands|forseti rússneska sambandslýðveldisins]] en [[26. mars]] [[2000]] var hann kosinn forseti. Hann var endurkjörinn [[14. mars]] [[2004]]. Hann varð forsætisráðherra frá 2008 til 2012 og var síðan aftur kjörinn forseti árin [[2012]] og [[2018]]. Vladímír Pútín talar auk [[rússneska|rússnesku]], [[þýska|þýsku]] og [[enska|ensku]]. Hann var giftur Ljúdmílu Aleksandrovnu Pútínu til ársins 2014. Þau eiga saman tvær dætur, Maríu (f. [[1985]]) og Jekaterínu (f. [[1986]]). ==Æviágrip== Pútín fæddist þann 7. október 1952 í [[Leníngrad]] í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og var yngstur þriggja barna foreldra sinna. Þegar hann var tólf ára byrjaði hann að æfa [[sambó]] og [[júdó]]. Hann er í dag með svart belti í júdó og er landsmeistari í са́мбо (stafsett á latnesku letri: sambó). Pútín lærði [[Þýska|þýsku]] í gagnfræðiskóla í Sankti Pétursborg og talar hana reiprennandi. Pútín hóf laganám í ríkisháskóla Leníngrad árið 1970 og útskrifaðist árið 1975. Á háskólaárunum gekk hann í [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|sovéska kommúnistaflokkinn]] og var meðlimur hans til ársins 1991. ===Störf hjá KGB=== Árið 1975 gekk Pútín til liðs við leyniþjónustuna [[KGB]]. Hann vann í gagnnjósnum og fylgdist með útlendingum og erindrekum í Leníngrad. Frá 1985 til 1990 vann hann í [[Dresden]] í [[Austur-Þýskaland]]i.<ref name=íljósisögunnar>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/slagsmalahundurinn-sem-vard-forseti | titill= Slagsmálahundurinn sem varð forseti | höfundur=[[Vera Illugadóttir]]| útgefandi=[[RÚV]] | ár=2016|mánuður=12. febrúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=25. desember}}</ref> Opinberlega var Pútín staðsettur þar sem túlkur en umdeilt er hvað hann fékkst við þar í raun og veru. Samkvæmt sumum heimildum var vera Pútíns í Dresden viðburðalítil og starf hans gekk út á fátt annað en að fylgjast með fjölmiðlum og safna úrklippum. Aðrar heimildir herma að Pútín hafi fengist við að fá Þjóðverja til að njósna fyrir Sovétríkin og jafnvel að hann hafi átt í samstarfi við kommúníska hryðjuverkahópinn [[Rote Armee Fraktion]].<ref>{{Vefheimild|url=https://visindi.is/hvad-starfadi-putin-a-sovettimanum/| titill=Hvað starfaði Pútín á Sovéttímanum?|útgefandi=''[[Lifandi vísindi]]''| ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars}}</ref> Samkvæmt opinberri ævisögu Pútíns brenndi hann leyniskjöl KGB í borginni til þess að koma í veg fyrir að þau féllu í hendur mótmælenda þegar [[Berlínarmúrinn]] féll.<ref name=leyniþjónustan>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Eftir að austur-þýska kommúnistastjórnin féll sneri Pútin aftur til Leníngrad árið 1990. Þegar [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|reynt var að fremja valdarán]] gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] árið 1991 segist Pútín hafa sagt af sér og staðið með ríkisstjórninni. Hann varð síðan eftir hrun Sovétríkjanna aðstoðarmaður [[Anatolíj Sobtsjak]], borgarstjóra Pétursborgar frá 1991 til 1996. ===Forstjóri FSB og forsætisráðherra=== Árið 1996 var Pútín kallaður til starfa í Moskvu og varð árið 1998 forstjóri nýju rússnesku leyniþjónustunnar, [[Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins|FSB]].<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Þar sem [[Borís Jeltsín]], þáverandi forseti Rússlands, var rúinn vinsældum og mátti ekki gegna þriðja kjörtímabilinu sem forseti samkvæmt þágildandi lögum fóru bandamenn hans á þessum tíma að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref name=leyniþjónustan/> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á Pútín sem rétta manninum í starfið.<ref name=vísindavefur/> Þann 15. ágúst árið 1999 útnefndi Jeltsín Pútín [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] í stjórn sinni og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn.<ref>{{Vefheimild |titill=Krónprinsinn Vladímír Pútín |mánuður=10. ágúst|ár=1999|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=''[[DV]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2988013}}</ref> Pútín var nánast óþekktur þegar hann varð forsætisráðherra og fáir bjuggust við því að hann myndi endast lengi í embættinu, enda hafði Jeltsín margsinnis skipt um forsætisráðherra á undanförnum árum. Það var einkum með framgöngu sinni í [[Seinna Téténíustríðið|seinna Téténíustríðinu]] sem Pútín vann sér upphaflega hylli rússnesku þjóðarinnar. Í september 1999 voru gerðar sprengjuárásir á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu hryðjuverkamenn frá [[Téténía|Téténíu]] bera ábyrgð á.<ref>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Rússar brugðust við árásunum með því að rjúfa friðarsamkomulag sem gert hafði verið við Téténa árið 1997 og hefja innrás í Téténíu 28. september 1999. Pútín hélt fjölda vígreifra sjónvarpsávarpa á tíma innrásarinnar og uppskar fljótt miklar vinsældir hjá rússneskri alþýðu, sem var full hefndarþorsta vegna hryðjuverkaárásanna.<ref name=vera2>{{Vefheimild|titill=Dularfullar sprengingar urðu tilefni innrásar|url=https://www.ruv.is/frett/dularfullar-sprengingar-urdu-tilefni-innrasar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=21. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref> Frá upphafi hafa verið uppi kenningar um að leyniþjónustan FSB hafi sviðsett sprengjuárásirnar í Moskvu og Volgodonsk í þágu Pútíns til að skapa átyllu fyrir stríði í Téténíu. Þessi kenning styðst meðal annars við það að tveir starfsmenn FSB sáust koma pokum með dufti sem líktist sprengiefninu [[RDX]] fyrir í kjallara íbúðablokkar í [[Rjasan]].<ref name=leyniþjónustan/> Einn þeirra sem taldi Pútín hafa sviðsett árásirnar var fyrrum FSB-liðinn [[Aleksandr Lítvínenko]], sem flúði í útlegð til Bretlands árið 2000. Lítvínenko lést árið 2006 eftir að eitrað var fyrir honum með [[Geislavirkni|geislavirka]] efninu Pólon-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Rússar gerðu linnulausar loftárásir á téténsku höfuðborgina [[Grosní]] í um fjóra mánuði og höfðu nánast alfarið lagt hana í rúst þegar síðustu téténsku skæruliðarnir hörfuðu þaðan í lok janúar árið 2000.<ref>{{Vefheimild|titill=Tilgangslaus eyðilegging?|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/519846/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. febrúar|ár=2000|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> ===Forseti (2000–2008)=== [[Mynd:Putin and Yeltsin cropped.jpg|thumb|left|Pútín sver forsetaeiðinn árið 2000 við hlið [[Borís Jeltsín]], fráfarandi forseta.]] Þann 31. desember 1999 sagði Jeltsín af sér og Pútín varð þar með starfandi forseti Rússlands í hans stað. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í embætti var að skrifa undir tilskipun þess efnis að Jeltsín og fjölskylda hans yrðu ekki lögsótt fyrir spillingarmál sem höfðu komið upp í forsetatíð hans.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> Afsögn Jeltsíns leiddi til þess að forsetakosningar voru haldnar þremur mánuðum fyrr en stjórnarandstaðan hafði gert ráð fyrir. Pútín vann kosningarnar í fyrstu umferð með 53% greiddra atkvæða. Hann tók forsetaeiðinn þann 7. maí árið 2000. Árið 2003 var samningur gerður við Téténa þar sem Téténía varð sjálfstjórnarhérað innan rússneska sambandsríkisins undir stjórn [[Akhmad Kadyrov|Akhmads Kadyrov]], stríðsherra sem hafði gengið til liðs við Pútín í seinna Téténíustríðinu. Pútín gerði einnig samninga við rússneska [[Fáveldi|olígarka]] um stuðning þeirra við ríkisstjórn hans í skiptum fyrir að þeir héldu flestum völdum sínum. Olígarkar sem héldu ekki tryggð við stjórn Pútíns, til dæmis olíujöfurinn [[Míkhaíl Khodorkovskíj]], áttu hættu á handtöku.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Neo-nationalism: The Rise of Nativist Populism|year=2020|page=168|publisher=Palgrave Macmillan|location=Sviss|isbn=978-3-030-41772-7|doi=10.1007/978-3-030-41773-4}}</ref> Efnahagur Rússlands náði sér smám saman á strik upp úr árinu 1999 eftir [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppu sem ríkt hafði í kjölfar hruns Sovétríkjanna]]. Á fyrstu tveimur kjörtímabilum Pútíns jókst kaupmáttur Rússa um 72 prósent,<ref name=stundin>{{Vefheimild |titill=Hvað tekur við af Pútín? |mánuður=21. apríl|ár=2018|mánuðurskoðað=13. júní|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Stundin]]''|url=https://stundin.is/grein/6558/|höfundur=Valur Gunnarsson}}</ref> einkum vegna hækkunar á olíuverði.<ref name=skoðanakönnun>{{Vefheimild |titill=Skoðanakönnun um Pútín |mánuður=6. mars|ár=2018|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-03-05-skodanakonnun-um-putin/}}</ref> Pútín vann endurkjör árið 2004 með 71% greiddra atkvæða. ===Forsætisráðherra (2008–2012)=== [[Stjórnarskrá Rússlands|Rússneska stjórnarskráin]] meinaði Pútín að bjóða sig fram í þriðja skipti í röð í forsetakosningunum árið 2008. Því studdi Pútín fyrrverandi kosningastjóra sinn, [[Dmítríj Medvedev]], til embættisins.<ref name=vísindavefur/><ref>{{Vefheimild |titill=Pútín krýnir Medvedev sem arftaka sinn á forsetastóli |mánuður=11. desember|ár=2007|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|url=https://timarit.is/page/4177533|höfundur=Davíð Logi Sigurðsson}}</ref> Eftir sigur Medvedev gerðist Pútín sjálfur forsætisráðherra á ný og hélt þannig flestum völdum sínum á fjögurra ára forsetatíð Medvedev. Á þessum tíma brutust út fjöldamótmæli eftir þingkosningar þann 4. desember árið 2011 þar sem tugþúsundir Rússa mótmæltu meintu kosningasvindli.<ref>{{Vefheimild |titill=Mótmæli um allt Rússland |mánuður=10. desember|ár=2011|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/12/10/motmaeli_um_allt_russland/}}</ref> Forsetatíð Medvedevs var óvenjuleg meðal rússneskra leiðtoga því Pútín naut áfram verulegra valda sem forsætisráðherra. Fyrri forsætisráðherrar Rússlands höfðu jafnan verið algjörlega undirgefnir þjóðhöfðingjanum en valdatíð Medvedevs einkenndist þess í stað af nokkurs konar tvímenningabandalagi þeirra Pútíns. Haft var fyrir satt meðal flestra stjórnmálaskýrenda að annaðhvort væru þeir Medvedev og Pútín báðir jafnvoldugir í stjórninni eða þá að Pútín væri í reynd enn æðsti valdsmaður Rússlands og Medvedev forseti væri lítið meira en staðgengill eða strengjabrúða hans.<ref>{{Vefheimild |titill=Telja aðeins rými fyrir einn keisara í Rússlandi|mánuður=10. desember|ár=2008|mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2021|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1197300/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Samþykkja að lengja kjörtímabil forseta Rússlands|mánuður=10. desember|ár=2008|mánuðurskoðað=4. mars|árskoðað=2008|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2008222131541}}</ref> ===Forseti (2012–2018)=== Árið 2012 bauð Pútín sig aftur fram til forseta með stuðningi Medvedev. Pútín vann kosningarnar þann 4. mars 2012 með 63.6% greiddra atkvæða. Þeir Medvedev skiptust því aftur á hlutverkum og Medvedev varð forsætisráðherra. Mikið var um ásakanir um kosningasvindl í forsetakjörinu og talsvert var um mótmæli gegn Pútín í og eftir kosningarnar. Alræmdasta uppákoman var mótmælagjörningur pönkhljómsveitarinnar [[Pussy Riot]] þann 21. febrúar, en meðlimir hennar voru í kjölfarið handteknir.<ref>{{Vefheimild |titill=Réttarhöld hafin yfir Pussy Riot |mánuður=30. júlí|ár=2012|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/rettarhold-hafin-yfir-pussy-riot}}</ref> Um 8.000 – 20.000 mótmælendur komu saman í Moskvu þann 6. maí. Um áttatíu þeirra særðust í átökum við lögreglu og um 450 voru handteknir. Gagnmótmæli um 130.000 stuðningsmanna Pútín voru haldin á Lúsnjiki-leikvanginum sama dag. Eftir að Pútín settist á forsetastól á ný skrifaði hann undir lög sem þjörmuðu nokkuð að samfélagi hinsegin fólks í Rússlandi. Lögin beindust gegn „áróðri [[Samkynhneigð|samkynhneigðra]]“<ref>{{Vefheimild |titill=Lög gegn sam­kyn­hneigðum í Rússlandi |mánuður=25. janúar|ár=2013|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/01/25/log_gegn_samkynhneigdum_i_russlandi/}}</ref> og bönnuðu meðal annars notkun regnbogafánans og birtingu verka um samkynhneigð. Eftir að [[Viktor Janúkóvitsj]] forseta [[Úkraína|Úkraínu]], bandamanni Pútíns, var [[Úkraínska byltingin 2014|steypt af stóli í byltingu]] árið 2014 sendi Pútín rússneska hermenn inn á [[Krímskagi|Krímskaga]] og hertók hann. Á meðan á hernáminu stóð var haldin umdeild atkvæðagreiðsla þar sem Krímverjar kusu að slíta sig frá Úkraínu og gerast sjálfstjórnarhérað í rússneska sambandsríkinu.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Í kjölfarið brutust út átök í austurhluta Úkraínu milli úkraínsku ríkisstjórnarinnar og aðskilnaðarsinna í [[Donbas]]-héruðunum sem vildu einnig ganga til liðs við Rússland. Ríkisstjórn Pútín hefur sent hermenn til stuðnings skæruliðunum í Donbas en hefur jafnan neitað að um rússneska hermenn sé að ræða. Vegna brots á fullveldi Úkraínu hafa mörg ríki beitt Rússa efnahagsþvingunum frá árinu 2014, þar á meðal Ísland. [[Mynd:Guðni Th. Jóhannesson and Vladimir Putin (2017-03-30) 01.jpg|thumb|right|Pútín (til hægri) ásamt [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannessyni]], forseta Íslands.]] Þann 27. febrúar 2015 var leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar, [[Borís Nemtsov]], skotinn til bana stuttu frá [[Kreml (Moskva)|Kreml í Moskvu]], fáeinum dögum áður en hann ætlaði að taka þátt í friðargöngu til að mótmæla rússneskum hernaðarafskiptum í Úkraínu. Pútín skipaði sjálfur rannsóknarnefnd til að finna morðingjann.<ref>{{Vefheimild |titill=Pútín hefur umsjón með rannsókninni |mánuður=28. febrúar|ár=2015|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/putin-hefur-umsjon-med-rannsokninni/}}</ref> Opinber skýring rannsóknarnefndarinnar er sú að morðið hafi verið framið af stuðningsmönnum [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta Téténíu og eins heitasta stuðningsmanns Pútíns. Tæpum þremur vikum fyrir morðið hafði Nemtsov lýst því yfir að hann óttaðist að Pútín myndi koma sér fyrir kattarnef.<ref>{{Vefheimild |titill=Morðið hafi verið þaulskipulagt |mánuður=28. febrúar|ár=2015|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/mordid-hafi-verid-thaulskipulagt}}</ref> Þann 30. september 2015 skipaði Pútín inngrip rússneska hersins í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldina]] til stuðnings [[Bashar al-Assad]] Sýrlandsforseta. Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í lok mánaðarins með loftárásum bæði á [[íslamska ríkið]] og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Ríkisstjórn Pútíns hefur verið ásökuð um að hafa haft afskipti af [[Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016|bandarísku forsetakosningunum árið 2016]].<ref>{{Vefheimild |titill=Tókst að sá ágrein­ingi meðal Banda­ríkja­manna |mánuður=18. febrúar|ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/02/18/tokst_ad_sa_agreiningi_medal_bandarikjamanna/}}</ref> Í janúar árið 2017 lýsti bandarísk rannsóknarnefnd því yfir að fullvíst væri að Pútín hefði sett á fót áróðursherferð gegn [[Hillary Clinton]] og til stuðnings [[Donald Trump]] í kosningunum. Pútín hefur ætíð neitað að hafa haft nokkur afskipti af kosningunum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/11/19/af_hverju_skiljid_thid_okkur_ekki/|titill=„Af hverju skiljið þið okk­ur ekki?“|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=19. nóvember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=19. nóvember}}</ref> ===Forseti (2018 –)=== [[Mynd:Vladimir Putin and Sergey Shoigu - Saint-Petersburg 2017-07-30 (1).jpg|thumb|right|Pútín ásamt varnarmálaráðherranum [[Sergej Shojgú]] árið 2017.]] Pútín var endurkjörinn árið 2018 og vann sitt fjórða kjörtímabil sem forseti Rússlands með um 76% greiddra atkvæða.<ref name=kosning2018>{{Vefheimild |titill=Pútín fagnaði í Moskvu |mánuður=18. mars|ár= 2018|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/putin_fagnadi_i_moskvu/}}</ref> Í aðdraganda kosninganna hafði helsta leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar, [[Aleksej Navalníj]], verið bannað að gefa kost á sér vegna skil­orðsbund­ins fang­els­is­dóms sem hann hafði vegna meints fjár­mála­m­is­ferl­is.<ref name= kosning2018/> Eftirlitsmönnum kom ekki um allt saman um það hvort kosningarnar hefðu farið sómasamlega fram, en almennt voru þeir þó á sama máli um að samkeppnin við Pútín hefði verið lítil sem engin.<ref>{{Vefheimild |titill=Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota |mánuður=20. mars|ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2018180329988|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref> Pútín hitti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta á leiðtogafundi í [[Helsinki]] þann 18. júlí 2018. Stuttu fyrir fund forsetanna hafði ákæra verið lögð fram í Bandaríkjunum gegn 12 rússneskum leyniþjónustumönnum fyrir tölvuárás á flokksþing [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] og forsetaframboð Hillary Clinton árið 2016.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson|titill=Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki |mánuður=16. júlí|ár= 2018|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-07-16-trump-og-putin-erfidum-fundi-i-helsinki/}}</ref> Á fundinum ítrekaði Pútín að Rússar hefðu ekkert haft að gera með tölvuárásirnar og Trump lýsti yfir að hann sæi „enga ástæðu“ til að draga orð Pútíns í efa.<ref>{{Vefheimild |titill=Trump tekur upp hanskann fyrir Rússa |mánuður=16. júlí|ár= 2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-tekur-upp-hanskann-fyrir-russa|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Trump bauð Pútín í opinbera heimsókn til [[Washington (borg)|Washington]] í kjölfar fundarins.<ref>{{Vefheimild |titill=Trump býður Pútín í Banda­ríkja­heim­sókn|mánuður=19. júlí |ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-tekur-upp-hanskann-fyrir-russa}}</ref> Mótmæli gegn Pútín brutust út víða um Rússland og vinsældir hans dvínuðu nokkuð í september árið 2018 vegna fyrirhugaðrar hækkunar á eftirlaunaaldri í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild |titill=Hækk­un eft­ir­launa­ald­urs mót­mælt|mánuður=2. september|ár= 2018|mánuðurskoðað=9. september |árskoðað=2018|útgefandi=mbl.is|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/09/02/haekkun_eftirlaunaaldurs_motmaelt/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Boðar óvinsælar breytingar á eftirlaunaaldri|mánuður=29. ágúst |ár=2018|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/boar-ovinsaelar-breytingar-a-eftirlaunaaldri|höfundur=Lovísa Arnardóttir}}</ref> Þann 15. janúar árið 2020 tilkynnti Pútín umfangsmiklar breytingar sem hann vildi gera á [[Stjórnarskrá Rússlands|rússnesku stjórnarskránni]] sem ætlað var að færa völd frá forsetaembættinu til þings­ins og rík­is­ráðs lands­ins. Breytingarnar, sem Pútin hugðist leggja í þjóðaratkvæðagreiðslu, munu gera eftirmann hans nokkuð valdaminni í forsetaembættinu en Pútín hefur verið. Sama dag og Pútín tilkynnti fyrirhuguðu breytingarnar baðst Dmítríj Medvedev lausnar fyrir ríkisstjórn sína og ríkisskattstjórinn [[Míkhaíl Míshústín]] var skipaður nýr forsætisráðherra.<ref>{{Vefheimild |titill=Rík­is­stjórn Rúss­lands sagði af sér|mánuður=15. janúar|ár= 2020|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/01/15/rikisstjorn_russlands_sagdi_af_ser/|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson}}</ref> Rússneska þingið samþykkti einnig með 383 atkvæðum gegn engu að þurrka út embættistíma Pútíns með stjórnarskrárbreytingunum. Samkvæmt þeirri breytingu mun Pútín geta gegnt embætti forseta til ársins 2036 ef hann ákveður að gefa aftur kost á sér.<ref>{{Vefheimild |titill=Fellir ellikerling Pútín?|mánuður=8. apríl|ár= 2020|mánuðurskoðað=8. apríl|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skodun/2020-04-07-fellir-ellikerling-putin/|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson}}</ref> Breytingarnar voru samþykktar í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 1. júlí 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti breytingar Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2020/07/01/yfirgnaefandi-meirihluti-samthykkti-breytingar-putins|útgefandi=RÚV|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir|ár=2020|mánuður=1. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. júlí}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum var hjónaband einnig skilgreint sem samband milli karls og konu, fært var inn ákvæði sem felur í sér viðurkenningu á „forfeðrum sem létu [Rússum] eftir hugsjónir sínar og trú á guði“, bannað var að gera lítið úr framlagi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] og bannað að leggja til að Rússar láti nokkurn tímann af hendi landsvæði sem þeir ráða yfir (til að mynda umdeild landsvæði eins og [[Kúrileyjar]] og [[Krímskagi|Krímskaga]]).<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá|url=https://www.visir.is/g/202010952d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Kjartan Kjartansson|ár=2020|mánuður=3. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. júlí}}</ref> ===Innrásin í Úkraínu 2022=== {{aðalgrein|Stríð Rússlands og Úkraínu|Innrás Rússa í Úkraínu 2022}} Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Lúhansk|Lúhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Þann 24. febrúar hóf Pútín allsherjar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússland hefur tekið þátt í mörgum stríðum (t.d. líka í Sýrlandi), að skipan Pútíns, en stríðið í Úkraínu, hefur sérstaklega sætt gagnríni, upp úr innrásinni í febrúar 2022. Vegna þess hefur meðal annars hann persónulega sætt viðskiptavingunum, og lagt hefur verið til að ákæra hann fyrir stríðsglæpadómstólnum. Hann hafði áður, 2014, tekið yfir austuhluta Úkráínu, og Krímskagann.<!-- rétt þýðing á Crimea? Following the pro-western [[Revolution of Dignity]] in [[Ukraine]] in 2014, Putin had had seized eastern regions of the nation and [[Annexation of Crimea by the Russian Federation|annexed Crimea]]. In February 2022, he [[2022 Russian invasion of Ukraine|launched a war]] to gain control of the remainder of the country and overthrow the [[government of Ukraine|elected government]] under the pretext that it was run by "Nazis". The invasion of Ukraine led to worldwide condemnation of Putin, and massive sanctions on the Russian Federation. Í september 2021, hafði Úkraína verið með heræfingar með [[NATO]]-herjum (er ó ekki meðlimur í NATO). Þann 30 nóvember staðhæfði Pútín að [[stækkun NATO]] inn í Úkraínu, og sér í lagi uppsetning á [[skotflaug|skotflaugum]] sem gætu hæft Rússneskar borgir, líkt og þannig flaugar í Rúmeníu og Póllandi, væru "rauð lína". <!-- On 30 November, Putin stated that an [[enlargement of NATO]] in Ukraine, especially the deployment of any long-range [[ballistic missile]]s capable of striking Russian cities or [[U.S. national missile defense]] systems similar to those in Romania and Poland, would be a "red line" issue for the Kremlin. --> Ítrekað var tekið fyrir að innrás í Úkraínu stæði til. <!-- On 7 February 2022, retired Russian Colonel-General Leonid Ivashov, who is active in politics as the chairman of the All-Russian Officers Assembly, publicly called for Putin to resign over threats of a "criminal" invasion of Ukraine. In February 2022, Putin warned that [[Ukraine's accession to NATO]] could embolden Ukraine to reclaim control over Russian-annexed Crimea or areas ruled by pro-Russian separatists in [[Donbas]], saying: "Imagine that Ukraine is a NATO member and a military operation [to regain Crimea] begins. What – are we going to fight with NATO? Has anyone thought about this?" On 15 February, the Russian parliament's lower chamber, the [[State Duma]], backed a resolution calling for [[diplomatic recognition]] of two self-proclaimed [[separatist]] republics in [[Donbas]]. Putin's invasion was met with international condemnation. [[International sanctions during the Russo–Ukrainian War|International sanctions were widely imposed]] against Russia, including against Putin personally. Following an emergency meeting of United Nations Security Council, UN Secretary-General [[Antonio Guterres]] said: "President Putin, in the name of humanity, bring your troops back to Russia." --> Margir hafa óskað eftir að Pútín verið sóttur til saka sem [[stríðsglæpir|stríðsglæpamaður]]. <!-- The invasion led to numerous calls for the prosecution of Putin as a [[war criminal]]. In the Asia-Pacific, Japan, Taiwan, Singapore, Australia and New Zealand also responded firmly with denunciations and sanctions. --> Í kjölfar þess sem Pútín kallar hvassar athugasemdir vesturvelda, hefur hann sett [[kjarnorkuvopn]] Rússlands í viðbragðsstöðu. <!--In response to what Putin called "aggressive statements" by the West, he put the [[Strategic Rocket Forces]]'s [[nuclear deterrence]] units on high alert. On 4 March, Putin signed into law a bill introducing prison sentences of up to 15 years for those who publish "knowingly false information" about the Russian military and its operations, leading to some [[Mass media in Russia|media outlets in Russia]] to stop reporting on Ukraine. Russia's actions in Ukraine, including the alleged use of [[cluster bombs]] and [[thermobaric weapon]]s, have led to calls for investigations of possible [[war crime]]s. The [[International Criminal Court]] stated that it would investigate Russian conduct in Ukraine since 2013. On 16 March, Putin issued a warning to Russian "traitors" who he said the West wanted to use as a "[[fifth column]]" to destroy Russia. He said that Russians should undergo "natural and necessary self-cleansing of society" to rid themselves of "bastards" and pro-Western "traitors." On 24 March, the UN General Assembly adopted a resolution drafted by Ukraine and its allies which criticized Russia for creating a "dire" humanitarian situation and demanded aid access as well as the protection of civilians in Ukraine. 140 member states voted in favour, 38 abstained, and five voted against the resolution. Ukrainian President [[Volodymyr Zelenskyy]] said he was "99.9 percent sure" that Putin thought the Ukrainians would welcome the invading forces with "flowers and smiles". U.S. and European Union officials believe that Putin has been [[disinformation in the 2021–2022 Russo-Ukrainian crisis|misinformed]] by his advisers about Russian military's performance in Ukraine and the effect of sanctions on Russia. --> ==Ímynd og orðspor Pútíns== [[Mynd:Vladimir Putin beefcake-2.jpg|thumb|right|Vladímír Pútín í fríi árið 2007]] Pútín hefur notið mikilla vinsælda meðal rússneskrar alþýðu nánast frá því að hann tók við embætti.<ref>{{Vefheimild |titill=Maður eins og Pútín|mánuður=27. ágúst|ár= 2002|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/684613/}}</ref> Í skoðanakönnunum hefur Pútín oftast mælst með stuðning yfir 60% Rússa og hæst hefur stuðningur við hann mælst um tæp 90%.<ref name=vísindavefur/> Aðdáendur Pútíns þakka honum fyrir að koma á efnahagslegum stöðugleika eftir fjármálakreppu tíunda áratugarins og fyrir að gera Rússland að marktæku alþjóðaveldi á ný eftir tímabil auðmýkingar sem fylgdi í kjölfar hruns Sovétríkjanna.<ref name=stundin/> Pútín hefur verið duglegur að rækta karlmennskuímynd sína og hefur sett á svið ýmsa gjörninga til þess að viðhalda henni. Meðal annars hefur hann „fyrir tilviljun“ fundið gríska forngripi frá sjöttu öld er hann stakk sér til köfunarsunds í Svartahafi og haldið aftur af hlébarða í dýragarði sem ætlaði að ráðast á fréttamenn. Hann hefur nokkrum sinnum birt myndir af sér berum að ofan í fríi úti í náttúrunni í Síberíu.<ref>{{Vefheimild |titill=Fimm skrýtnir gerningar Vladimír Pútíns og hálfguðshugmyndin |mánuður=18. desember |ár=2014|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/greinasafn/fimm-skrytnir-gerningar-vladimir-putins-og-halfgudshugmyndin/}}</ref> Pútín er þaulsætnasti leiðtogi Rússa frá tímum [[Jósef Stalín|Stalíns]]. Á stjórnartíð hans hefur þróun í átt að lýðræði í Rússlandi sem hófst á tíunda áratugnum eftir [[fall Sovétríkjanna]] að mestu leyti verið snúið við. Vegna skorts á frjálsum kosningum, fjölmiðlafrelsi og virkri stjórnarandstöðu í Rússlandi hefur í síauknum mæli verið litið á Pútín sem [[einræðisherra]] á síðari árum.<ref>{{Tímarit.is|5755026|Áhrifamenn okkar tíma|blað=[[Orðlaus]]|útgáfudagsetning=1. apríl 2005|blaðsíða=32}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás|mánuður=18. desember |ár=2014|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2014279399d|höfundur=Heimir Már Pétursson}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Kallar Pútín einræðisherra|mánuður=24. febrúar |ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/kallar_putin_einraedisherra/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Segir Pútín einangraðan, rússneskan einræðisherra|mánuður=2. mars |ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/segir-putin-einangradan-russneskan-einraedisherra|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> ==Eignir Pútíns== Vladímír Pútín er talinn með auðugustu mönnum heims. Samkvæmt úttekt Samtaka rannsóknarblaðamanna [[OCCRP]] og tímaritsins ''[[Forbes]]'' frá árinu 2017 nema auðæfi Pútíns og nánustu bandamanna hans um 24 milljörðum Bandaríkjadala, eða rúmum 2.500 milljörðum íslenskra króna. Mestöll þessi auðæfi eru formlega skráð á fólk í innra hring Pútíns, meðal annars vini, ættingja og pólitíska bandamenn hans.<ref>{{Vefheimild |titill=Gríðarleg auðæfi Pútíns og klíku hans|mánuður=1. nóvember|ár=2017|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/gridarleg-audaefi-putins-og-kliku-hans|höfundur=Pálmi Jónasson}}</ref> Margir af nánustu bandamönnum Pútíns voru nefndir sem eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum í [[Panamaskjölin|Panamaskjölunum]] árið 2016.<ref>{{Vefheimild |titill=Í landi þar sem spilling er daglegt brauð|mánuður=24. apríl|ár=2016|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-04-24-i-landi-thar-sem-spilling-er-daglegt-braud/|höfundur=Ómar Þorgeirsson}}</ref> Gjarnan er fjallað um olígarka í innsta hring Pútíns, sem efnast hafa á tengslum sínum við forsetann, sem „pyngjur Pútíns.“<ref>{{Vefheimild |titill=„Pyngja Pútíns“ sett á ís og farið á eftir vinum forsetans|mánuður=19. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Stundin]]''|url=https://stundin.is/grein/14887/veski-putins-sett-a-is-og-farid-a-eftir-vinum-forsetans/|höfundur=Aðalsteinn Kjartansson}}</ref> ==Fjölskylduhagir== Vladímír Pútín kvæntist [[Ljúdmíla Pútína|Ljúdmílu Skrjebevnu]] árið 1983. Hún er fædd árið 1958 og ólst upp í [[Kalíníngrad]]. Hún flutti ásamt eiginmanni sínum til Þýskalands á níunda áratugnum og þar eignuðust þau tvær dætur, Maríu árið 1985 og Jekaterínu árið 1986. Eftir að Pútín komst til valda hélt hann fjölskyldu sinni úr sviðsljósinu og eiginkona hans og dætur birtust afar sjaldan með honum opinberlega. Þar sem Ljúdmíla sást sjaldan með Pútín voru orðrómar lengi á kreiki að þau væru aðeins hjón að nafninu til. Árið 2013 tilkynnti Pútín formlega að þau Ljúdmíla hefðu gengið frá skilnaði sínum.<ref>{{Vefheimild|titill=Húsbóndinn í Kreml|mánuður=6. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skyring/husbondinn-i-kreml/|höfundur=Borgþór Arngrímsson}}</ref> Auk Maríu og Jekaterínu er talið að Pútín eigi eina laundóttur, Luizu Rozovu Krivonogikh, sem fædd er árið 2003. Móðir hennar er milljarðamæringurinn Svetlana Krivonogikh, sem bæði rússneskir og vestrænir fjölmiðlar hafa fullyrt að sé ástkona Pútíns.<ref>{{Vefheimild|titill=Þetta eru dætur Pútíns|mánuður=7. apríl|ár=2022|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/thetta-eru-daetur-putins/|höfundur=Jón Þór Stefánsson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Rússlands]] | frá = [[15. ágúst]] [[1999]] | til = [[7. maí]] [[2000]] | fyrir = [[Sergej Stepasjín]] | eftir = [[Míkhaíl Kasjanov]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[31. desember]] [[1999]] | til = [[7. maí]] [[2008]] | fyrir = [[Borís Jeltsín]] | eftir = [[Dmítríj Medvedev]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Rússlands]] | frá = [[8. maí]] [[2008]] | til = [[7. maí]] [[2012]] | fyrir = [[Víktor Zúbkov]] | eftir = Dmítríj Medvedev }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[7. maí]] [[2012]] | til = | fyrir = Dmítríj Medvedev | eftir = Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Pútín, Vladímír}} [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Rússlands]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1952]] [[Flokkur:Starfsmenn FSB]] [[Flokkur:Starfsmenn KGB]] 2sco88ah3jzsc3ejye7hjoeaxlr0fz2 Efnafræði 0 789 1762871 1755728 2022-07-30T15:03:56Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki <onlyinclude> [[Mynd:VysokePece1.jpg|thumb|right|Efnafræði rannsakar efni, efnahvörf og orku.]]{{Í vinnslu}} '''Efnafræði''' er [[Vísindi|vísindagrein]] sem fjallar um eiginleika [[efni|efna]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Chemistry: The Central Science (14th ed.)|höfundur=Brown, Theodor L.; LeMay Jr., H. Eugene; Bursten, Bruce E.; Murphey, Catherine J.; Woodward, Patrick M.; Stoltzfus, Matthew W.; Lufaso, Michael W.|ár=2018|bls=46-85|útgefandi=Pearson|ISBN=9780134414232}}</ref> Efnafræði er sú undirgrein [[Náttúruvísindi|náttúruvísindanna]] sem fjallar um [[frumefni|frumefnin]] sem allt efni er búið til úr, og [[Efnasamband|efnasambönd]] búin til úr [[Frumeind|frumeindum]], [[Sameind|sameindum]] og [[Jón (efnafræði)|jónum]]: samsetningu þeirra, uppbyggingu, eiginleika, hegðun og breytingu sem verður á þeim þegar þau ganga í gegnum [[Efnahvarf|efnahvörf]].<ref>{{Cite web|url=http://chemweb.ucc.ie/what_is_chemistry.htm|title=What is Chemistry|date=2018-10-03|website=web.archive.org|access-date=2022-04-15|archive-date=2018-10-03|archive-url=https://web.archive.org/web/20181003061822/http://chemweb.ucc.ie/what_is_chemistry.htm|dead-url=unfit}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.merriam-webster.com/dictionary/chemistry|title=Definition of CHEMISTRY|website=www.merriam-webster.com|language=en|access-date=2022-04-15}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.dictionary.com/browse/chemistry|title=Definition of chemistry {{!}} Dictionary.com|website=www.dictionary.com|language=en|access-date=2022-04-15}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.acs.org/content/acs/en/education/whatischemistry/everywhere.html|title=Chemistry Is Everywhere|website=American Chemical Society|language=en|access-date=2022-04-15}}</ref></onlyinclude> Efnafræði tekur fyrir efni eins og hvernig [[Frumeind|frumeindir]] og [[Sameind|sameindir]] víxlverka í gegnum [[efnatengi]] og mynda ný [[Efnasamband|efnasambönd]]. Efnatengjum má skipta niður í tvo flokka: grunnefnatengi (e. primary chemical bond), tengi eins og [[Samgilt tengi|samgild tengi]], þar sem frumeindir deila með sér einni eða fleiri rafeindum; [[jónatengi]], þar sem frumeind gefur annari frumeind eina eða fleiri rafeindir og myndar þar með jónir ([[Katjón|katjónir]] og [[Anjón|anjónir]]); [[málmtengi]]<ref>{{Cite web|url=https://www.sciencedirect.com/topics/chemistry/primary-chemical-bond|title=Primary Chemical Bond - an overview {{!}} ScienceDirect Topics|website=www.sciencedirect.com|access-date=2022-04-15}}</ref>, og svo veik efnatengi (e. secondary chemical bond) sem eru tengi sem stafa af [[Millisameindakraftar|millisameindakröftum]], tengi eins og [[vetnistengi]], [[van der Waals-tengi]], jóna-jóna víxlverkanir og jóna-tvískauts víxlverkanir.<ref>{{Cite web|url=https://www.sciencedirect.com/topics/chemistry/secondary-chemical-bond|title=Secondary Chemical Bond - an overview {{!}} ScienceDirect Topics|website=www.sciencedirect.com|access-date=2022-04-15}}</ref> == Undirstöðuatriði == Líkanið sem notast er við til að lýsa byggingu frumeinda byggist á [[skammtafræði]].<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/science/chemical-bonding|title=chemical bonding {{!}} Definition, Types, & Examples {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-04-15}}</ref> Í grunninn þá rannsakar efnafræðin [[Öreind|öreindir]], [[Frumeind|frumeindir]], [[Sameind|sameindir]], [[Efnasamband|efnasambönd]], [[Málmur|málma]], [[Kristall|kristala]] og önnur form [[Efni|efnis]]. Efni geta verið rannsökuð í mismunandi [[Efnishamur|fösum]], ein og sér eða í ýmsum samsetningum. [[Efnahvarf|Efnahvörf]] og aðrar breytingarnar sem verða á efnum eiga sér yfirleitt stað út af [[Víxlverkun|víxlverkunum]] milli frumeinda, sem leiðir til endurröðunar á [[Efnatengi|efnatengjunum]] sem halda frumeindunum saman. Slíkar breytingar eru rannsakaðar á [[Rannsóknarstofa|rannsóknarstofum]]. [[Efnahvarf]] er ferli þar sem efni breytist; [[Efnasamband|efnasambönd]] myndast, breytast eða brotna niður.<ref>{{Cite web|url=https://goldbook.iupac.org/terms/view/C01033|title=IUPAC - chemical reaction (C01033)|last=Chemistry (IUPAC)|first=The International Union of Pure and Applied|website=goldbook.iupac.org|access-date=2022-04-15}}</ref> Efnahvörfum má almennt séð lýsa sem breytingu á [[Efnatengi|efnatengjum]] milli frumeinda. Fjöldi frumeinda fyrir og eftir efnahvörf helst alltaf sá sami. Ef fjöldinn helst ekki stöðugur er um [[kjarnahvarf]] að ræða.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/science/nuclear-reaction|title=nuclear reaction {{!}} Definition, History, Types, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-04-15}}</ref> Efnahvörf fylgja alltaf ákveðnum reglum sem kallast [[:Flokkur:Efnafræðilögmál|efnafræðilögmál.]] [[Orka]] og [[óreiða]] koma einnig mikið við sögu í efnafræði. Hægt er að greina efnasambönd með verkfærum [[Efnagreining|efnagreiningar]], t.d.. [[litrófsgreining]]<ref>{{Cite web|url=https://www.sciencedirect.com/topics/agricultural-and-biological-sciences/spectroscopy|title=Spectroscopy - an overview {{!}} ScienceDirect Topics|website=www.sciencedirect.com|access-date=2022-04-15}}</ref> og [[litskiljun]].<ref>{{Cite web|url=https://www.sciencedirect.com/topics/chemistry/chromatography|title=Chromatography - an overview {{!}} ScienceDirect Topics|website=www.sciencedirect.com|access-date=2022-04-15}}</ref> Ýmis hugtök eru mikilvæg í efnafræði; nokkur þeirra eru: === Efni === Í efnafræði er [[efni]] skilgreint sem allt sem hefur [[Massi|massa]] og [[rúmmál]] og er búið til úr [[Ögn|eindum]]. Eindirnar sem efni inniheldur hafa einnig massa. Efni getur verið [[hreint efni]] eða [[efnablanda]].<ref>{{Bókaheimild|titill=General, Organic, and Biochemistry: An Applied Approach|höfundur=Armstrong, James|útgefandi=Brooks/Cole|ár=2012|bls=48|ISBN=978-0-534-49349-3.}}</ref> [[Mynd:Bohr líkan.png|vinstri|thumb|238x238px|Mynd af frumeind byggð á [[Niels Bohr|Bohr módelinu]]]] ==== Frumeind ==== [[Frumeind|Frumeindir]] eru grunneiningar efnafræðinnar. Þær eru samsettar úr [[Frumeindakjarni|kjarna]] sem er umkringdur skýi af [[Rafeind|rafeindum]]. Kjarninn er samsettur úr jákvætt hlöðnum [[Róteind|róteindum]] og óhlöðnum [[Nifteind|nifteindum]] (saman flokkast þær sem [[Kjarneind|kjarneindir]]). Rafeindirnar eru neikvætt hlaðnar og sveima í kringum kjarnann. Í hlutlausum frumeindum eru jafn margar rafeindir og róteindirnar sem eru í kjarnanum, þannig vegur neikvæða [[Rafhleðsla|hleðsla]] rafeindanna upp á móti jákvæðu hleðslu róteindanna. Kjarni frumeindar er mjög [[Eðlisþyngd|eðlisþungur]]; massi kjarneinda er um það bil 1836 sinnum meiri en massi rafeindar, samt er geisli frumeindar um það bil 10 þúsund sinnum meiri en geisli kjarnans.<ref>{{Bókaheimild|titill=General Chemistry: Principles and Modern Applications|höfundur=Petrucci, R. H.|útgefandi=Pearson|ár=2011|bls=34-44|ISBN=0132064529}}</ref><ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Inorganic Chemistry (3rd ed.)|höfundur=Housecroft, Catherine E.; Sharpe, Alan G.|ár=2008|bls=2|ISBN=978-0-13-175553-6.|útgefandi=Pearson}}</ref><ref>{{Bókaheimild|titill=Chemistry|höfundur=Burrows, Andrew; Holman, John; Parson, Andrew; Pilling, Gwen; Price, Gareth|útgefandi=Oxford University Press|ár=2009|ISBN=978-0-19-927789-6.|bls=13}}</ref> Frumeindin er smæsta aðgreinanlega eining frumefnis, sem jafnramt hefur [[Efnafræðilegir eiginleikar|efnafræðilega eiginleika]] þess að bera, svo sem [[rafneikvæðni]], [[jónunarorka]], [[Oxunarástand|oxunarástönd]], [[girðitala]], og hvers konar [[efnatengi]] efnið myndar.<ref>{{Cite web|url=https://www.thoughtco.com/examples-of-chemical-properties-608360|title=What Are Examples of Chemical Properties?|website=ThoughtCo|language=en|access-date=2022-04-15}}</ref> [[Mynd:Periodic table (JPEG version).jpg|thumb|347x347dp|Almenn uppsetning [[Lotukerfið|lotukerfisins]]. Litirnir tákna mismunandi flokka frumefna.]] ==== Frumefni ==== Frumefni er hreint efni sem eingöngu er samsett úr einni tegund frumeindar, sem einkenndar eru út frá fjölda róteinda í kjarna þeirra. Fjöldi róteinda í kjarna frumeindar er einnig þekktur sem [[sætistala]] frumeindarinnar. [[Massatala]] frumeinda er summa fjölda róteinda og nifteinda í kjarnanum. Þó svo að kjarnar frumeinda í frumefni hafa allir sama fjölda róteinda, hafa þeir ekki endilega sömu massatölu; frumeindir frumefnis sem hafa mismunandi massatölu kallast [[Samsæta|samsætur]]. Sem dæmi má taka að allar frumeindir sem hafa 6 róteindir í kjarnanum flokkast sem [[kolefni]], en kolefniseindir geta haft massatölu 12 eða 13, það fer eftir fjölda nifteinda í kjarnanum.<ref name=":0" /> Frumefnunum er raðað upp í töflu sem kallast [[lotukerfið]], þar sem þeim er raðað eftir sætistölu. Lotukerfinu er skipt í lotur (raðir), og flokka (dálka). Lotukerfið er mjög gagnlegt til að bera kennsl á [[Lotubundir eiginleikar|lotubunda eiginleika]] frumefna.<ref>{{Bókaheimild|titill=Chemistry|höfundur=Burrows, Andrew; Holman, John; Parsons, Andrew; Pilling, Gwen; Price, Gareth|útgefandi=Oxford University Press|ár=2009|ISBN=978-0-19-927789-6.|bls=110}}</ref> [[Mynd:Carbon dioxide structure.png|vinstri|thumb|130x130dp|[[Koltvísýringur|Koltvíoxíð]] (CO<sub>2</sub>) er dæmi um efnasamband]] ==== Efnasamband ==== [[Efnasamband]] er hreint efni sem er samsett úr fleiri en einni tegund frumeinda. Efnaeiginleikar efnasambanda eru oft mjög ólíkir eiginleika frumeindanna sem efnasambandið er samsett úr.<ref>{{Bókaheimild|titill=Chemistry|höfundur=Burrows, Andrew; Holman, John; Parsons, Andrew; Pilling, Gwen; Price, Gareth|ár=2009|bls=12|útgefandi=Oxford University Press|ISBN=978-0-19-927789-6}}</ref> [[Alþjóðasamtök um hreina og hagnýta efnafræði]] (IUPAC) halda utan um það [[IUPAC-nafnakerfið|nafnakerfi]] sem notað er um efnasambönd.<ref>{{Cite web|url=http://www.acdlabs.com/iupac/nomenclature/|title=IUPAC Nomenclature|website=www.acdlabs.com|access-date=2022-04-15|archive-date=2011-06-08|archive-url=https://web.archive.org/web/20110608140820/http://www.acdlabs.com/iupac/nomenclature/|dead-url=yes}}</ref><ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/60838140|title=Nomenclature of inorganic chemistry. IUPAC recommendations 2005|date=2005|publisher=Royal Society of Chemistry|others=N. G. Connelly, Royal Society of Chemistry, International Union of Pure and Applied Chemistry|isbn=978-0-85404-438-2|location=Cambridge|oclc=60838140}}</ref> [[Chemical Abstract Service]], deild innan [[Efnafræðifélag Bandaríkjanna|Efnafræðifélags Bandaríkjanna]], hefur búið til kerfi til að flokka efnasambönd. Efnasamböndunum er gefið númer sem kallast [[CAS númer]].<ref>{{Cite news|url=https://www.cas.org/support/documentation/chemical-substances/faqs|title=CAS REGISTRY and CAS Registry Number FAQs|work=CAS|access-date=2022-04-15|language=en-US}}</ref> ==== Sameind ==== [[Mynd:Caffeine molecule ball from xtal (1).png|thumb|231x231dp|Efnabygging koffínsameindar (C<sub>8</sub>H<sub>10</sub>N<sub>4</sub>O<sub>2</sub>) teiknuð með kúlu og prika mynd.]] Sameind er minnsta aðgreinanlega eining [[Hreint efni|hreins efnis]] sem hefur efnafræðilega eiginleika efnisins , það er, hvernig það gengur í gegnum efnahvörf með öðrum efnum. Þessi skilgreining er þó ekki algild því hrein efni eru ekki alltaf úr sameindum, heldur geta sölt, frumefni og málmblöndur einnig flokkast sem hrein efni. Sameindir samanstanda yfirleitt af frumeindum sem eru tengdar saman með [[Samgilt tengi|samgildum tengjum]], þannig að [[Efnabygging|efnabyggingin]] sé óhlaðin og allar gildisrafeindir eru paraðar með öðrum rafeindum annað hvort í [[Efnatengi|efnatengjum]] eða í [[Rafeindapar|rafeindapörum]].<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/565478353|title=General chemistry : principles and modern applications|date=2011|publisher=Pearson Canada|others=Ralph H. Petrucci|isbn=978-0-13-612149-7|edition=10th ed|location=Toronto, Ont.|oclc=565478353}}</ref> Sameindir eru, ólíkt jónum, alltaf hlutlausar. Þegar þessi regla er brotin, það er, „sameindin“ fær hleðslu, þá er eindin stundum kölluð [[sameindajón]] eða fjölatóma jón.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=56779|title=Hver er munurinn á jónaefni og sameindaefni?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2022-04-09}}</ref> Sumar sameindir hafa eina eða fleiri óparaða rafeind. Slíkar sameindur kallast [[Stakeind|stakeindir]] eða róttæklingar, og eru almennt mjög hvarfgjarnar, en sumar, eins og [[nituroxíð]] (NO) geta verið stöðugar.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/654804333|title=Stable radicals : fundamentals and applied aspects of odd-electron compounds|date=2010|publisher=Wiley-Blackwell|others=Robin G. Hicks|isbn=978-0-470-66697-5|location=Oxford|oclc=654804333}}</ref> Eitt aðaleinkenni sameinda er [[Efnabygging|efnabyggingin]] þeirra. Efnabygging sameindar spilar stóran þátt í að ákvarða eiginleika sameindarinnar. ==== Hrein efni og efnablöndur ==== Hrein efni (e. chemical substance) eru efni sem hafa fasta samsetningu og [[Efnafræðilegur eiginleiki|eiginleika]]. Blanda af hreinum efnum kallast [[efnablanda]]. Dæmi um efnablöndur er [[Andrúmsloft|andrúmsloftið]] og [[mjólk]]. Dæmi um hrein efni eru [[demantur]] og [[Salt|matarsalt]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Chemistry (10th ed.)|höfundur=Zumdahl, Steven S.; Zumdahl, Susan A.; Decoste, Donald J.|útgefandi=Cengage Learning|ár=2018|bls=28|ISBN=978-1305957404}}</ref> ==== Mól ==== Mól er mælieining sem lýsir magni efnis. Eitt mól er skilgreint sem nákvæmlega 6,02214076 ×10<sup>23</sup> eindir (frumeindir, sameindir, jónir eða rafeindir), þar sem fjöldi einda í einu móli er þekkt sem [[Tala Avogadrosar|tala Avogadrosar.]] [[Mólarstyrkur]] er magn efnis á rúmmál í lausn, oft táknað með einingunni mól/L === Fasi === [[Mynd:Fasaskipti.png|thumb|339x339dp|Skýringarmynd sem sýnir samband milli mismunandi fasa og hugtökin sem notuð eru til að lýsa fasabreytingunum.]] Efni geta verið til á nokkrum mismunandi [[Efnishamur|fösum]]. Fasarnir skilgreinast út frá [[Hamskipti (efnafræði)|hamskiptunum]], þar sem orkan sem bætist við kerfið eða losnar úr því fer í að breyta uppsetningu kerfisins í stað þess að breyta aðstæðum kerfisins, svo sem hitastigi eða þrýstingi. Þekktustu fasarnir eru [[Þéttefni|föst efni]], [[Vökvi|vökvar]] og [[Gas|gös]]. Mörg efni hafa marga fasa af föstu efni. Sem dæmi hefur [[járn]] þrjá fasa af föstu efni (alfa, gamma og delta) sem eru mismunandi eftir hitastigi og þrýstingi. Munurinn á milli mismunandi fastra fasa er felst í [[Kristalsbygging|kristalsbyggingu]] efnisins, það er, hvernig frumeindirnar raðast upp. Fleiri fasar en þessir þrír eru einnig til. Þar ber helst að nefna [[rafgas]], sem oft er nefnt „fjórði efnishamurinn“. Annar algengur fasi sem efnafræðingar vinna með er [[Vatnslausn|vatnsfasi]], það er þegar efni er uppleyst í vatni. === Efnatengi === === Orka === === Efnahvarf === === Jónir og sölt === Jón er hlaðin eind, frumeind eða sameind, sem hefur annað hvort tapað eða fengið eina eða fleiri rafeindir. Þegar frumeind tapar rafeind, og hefur þar af leiðandi fleiri róteindir en rafeindir, verður hún plúshlaðin jón, oft kölluð [[katjón]]. Þegar frumeind fær rafeind, og hefur þar af leiðandi fleiri rafeindir en róteindir, verður hún neikvætt hlaðin jón, oft kölluð [[anjón]]. Katjónir og anjónir geta myndað saman [[Kristall|kristala]] af hlutlausum [[Salt (efnafræði)|söltum]], til dæmis mynda Na<sup>+</sup> og Cl<sup>−</sup> [[natríumklóríð]], eða NaCl. Dæmi um [[Fjölatómajón|fjölatómajónir]] sem klofna ekki við [[Sýru-basa efnahvarf|sýru-basa efnahvörf]] eru [[hýdroxíð]] (OH<sup>−</sup>) og fosfat (PO<sub>4</sub><sup>3−</sup>). === Súrleiki og styrkur basa === [[Mynd:Acetic-acid-dissociation-3D-balls.png|thumb|355x355dp|[[Ediksýra]], veik sýra, gefur vatni vetnisjón (lituð græn) í jafnvægishvarfi og myndar þar með [[Asetat|asetatjón]] og [[hýdróníum]] jón. Rauður: súrefni, svartur: kolefni, hvítur: vetni]] Mörg efni er hægt að skilgreina sem [[Sýra|sýru]] eða [[Basi|basa]]. Til eru nokkrar kenningar sem útskýra sýru-basa hegðun. Einfaldasta kenningin er kenning sænska efnafræðingsins [[Svante August Arrhenius|Svante Arrhenius]], sem segir að sýra sé efni sem framleiðir [[Hýdróníum|hýdróníumjónir]] þegar það er leyst upp í vatni, og að basi framleiði [[Hýdroxíð|hýdroxíð jónir]] þegar hann er leystur upp í vatni. Samkvæmt [[Brønsted–Lowry kenningin|Brønsted–Lowry sýru-basa kenningunni]], eru sýrur efni sem gefa frá sér plúshlaðna [[vetnisjón]] til annars efnis og að basi sé efni sem þiggur slíka jón. Önnur mikilvæg sýru-basa kenning er [[Lewis sýru-basa kenningin]], sem byggist á myndun nýrra efnatengja. Lewis kenningin segir að sýra sé efni sem getur þegið [[rafeindapar]] frá öðru efni við myndun nýs efnatengis, á meðan basi sé efni sem getur veitt rafeindapar til þess að mynda nýtt tengi. Súrleiki er oft mældur með tveimur aðferðum. Önnur aðferðin, sem byggist á kenningu Arrhenius, er [[Sýrustig|pH]], sem er mæling á styrk hýdróníumjóna í lausn, er tjáð á neikvæðum [[Logri|lograskala]]. Lausn sem hefur lágt pH-gildi hefur þar af leiðandi háan styrk hýdróníumjóna og myndi þá teljast súr. Hin mæliaðferðin, sem byggð er á Brønsted–Lowry kenningunni, er [[Sýrufasti|sýruklofningsfastinn]] (K<sub>a</sub> (''a'' fyrir ''acid'', oft skrifað sem K<sub>s</sub> á Íslandi)), sem mælir eiginleika efnis til að haga sér eins og sýra samkvæmt Brønsted–Lowry útskýringunni á sýru. Efni sem hafa hærri K<sub>a</sub> gildi eru líklegri til að gefa frá sér vetnisjón í efnahvörfum en þau sem hafa lægri K<sub>a</sub> gildi. === Oxunar-afoxunar hvörf === Oxunar-afoxunar hvörf, einni þekkt sem redox hvörf (út af enska heitinu ''red''uction-''ox''idation), eru efnahvörf þar sem [[oxunarástand]] frumeinda breytist annað hvort með því að fá rafeindir (afoxun) eða með því að tapa rafeindum (oxun). Efni sem hafa eiginleikann að geta oxað önnur efni kallast [[Oxari|oxarar]]. Oxarar fjarlægja rafeindir af öðrum efnum. Á sama hátt, kallast efni sem geta afoxað önnur efni, [[Afoxari|afoxarar]]. Afoxarar gefa öðru efnum rafeindir og oxast þar af leiðandi sjálfir í leiðinni. === Jafnvægi === [[Efnajafnvægi|Jafnvægi]] er að finna í mörgum greinum vísindanna. Í efnafræðilegu samhengi er jafnvægi ástand þar sem styrkur efna í efnahvörfum eða í fasabreytingum helst stöðugur. Þó svo að styrkur efna haldist stöðugur við jafnvægi, þá halda efnin í lausninni yfirleitt áfram að hvarfast við hvort annað, fram og til baka, jafn hratt í báðar áttir. Slík jafnvægi eru kölluð [[Kvikt jafnvægi|kvik jafnvægi]]. === Efnfræðilögmál === Efnahvörf fylgja öll vissum lögmálum sem eru í raun undirstaða allrar efnafræði. Dæmi um [[:Flokkur:Efnafræðilögmál|efnafræðilögmál]] eru: [[Lögmál Avogadrosar|Lögmál Avogadros]] [[Lögmál Beer-Lambert]] [[Lögmál Boyles]] (1662, tengir saman þrýsting og rúmmál) [[Lögmál Charles]] (1787, tengir saman rúmmál og hitastig) [[Lögmál Daltons]] [[Regla Le Chatelier]] [[Lögmál Henrys]] [[Lögmál Hess]] [[Lögmál Gay-Lussac]] (1809, tengir saman þrýsting og hitastig) [[Lögmálið um föst massahlutföll]] [[Lögmálið um margfeldni hlutfallanna]] [[Massi|Massavarðveislulögmálið]] [[Orka|Orkuvarðveislulögmálið]] [[Lögmál Raoults]] == Undirgreinar efnafræðinnar == Efnafræðin er yfirleitt flokkuð í eftirfarandi fimm aðalsvið. Sum þeirra skarast við aðrar vísindagreinar meðan önnur eru sérhæfðari: ; [[Efnagreining]] : ''Efnagreining'' er [[greining]] sýna til þess að fá upplýsingar um efnainnihald þeirra og byggingu. ; [[Ólífræn efnafræði]] : ''Ólífræn efnafræði'' fjallar meðal annars um eiginleika og hvörf ólífrænna efnasambanda. Stór þáttur greinarinnar er kristallafræði og [[sameindasvigrúm]]. Skilin milli lífrænnar og ólífrænnar efnafræði eru mjög óskýr enda skarast greinarnar í [[Málmlífræn efnafræði|málmlífrænni efnafræði]]. ; [[Lífræn efnafræði]] : ''Lífræn efnafræði'' fjallar aðallega um byggingu, eiginleika, samsetningu og [[efnahvarf|efnahvörf]] [[lífrænt efnasamband|lífrænna efnasambanda]]. Lífræn efnafræði fjallar sérstaklega um þær sameindir sem innihalda [[kolefni]]. Lífræn efni eru ekkert endilega meira lifandi en önnur, en ástæða nafngiftarinnar er að þau greindust fyrst í lífverum. Dæmi um [[lífræn efni]] eru [[plast|plöst]], [[fita|fitur]] og [[olía|olíur]]. ; [[Eðlisefnafræði]] : ''Eðlisefnafræði'' fæst einkum við [[eðlisfræði]] efnafræðinnar, þá sérstaklega orkuástönd efnahvarfa. Aðalrannsóknarsviðin innan eðlisefnafræðinnar eru meðal annars [[safneðlisfræði]], [[hvarfhraðafræði]], [[varmaefnafræði]], [[skammtafræðileg efnafræði]] og [[litrófsgreining]]. ; [[Lífefnafræði]] : ''Lífefnafræði'' fæst við efnahvörf, sem eiga sér stað inni í lífverum og eru oftast [[hvati|hvötuð]] af [[ensím]]um. Einnig er bygging efna og virkni þeirra skoðuð. Þetta eru efni á borð við [[prótein]], [[lípíð]], [[kjarnsýra|kjarnsýrur]] og aðrar lífsameindir. ; Aðrar sérhæfðari greinar eru meðal annars [[hafefnafræði]], [[kjarnefnafræði]], [[fjölliðuefnafræði]], [[efnaverkfræði]] og fleiri greinar. == Þekktar efnafræðitilraunir == {{:Listi yfir þekktar tilraunir/Efnafræði}} {{Wiktionary|efnafræði}} [[Flokkur:Efnafræði| ]] gvqscxk5d2pdwke0jag2bzljt9ji7mi Verzlunarskóli Íslands 0 1055 1762872 1746162 2022-07-30T15:09:03Z 157.157.164.109 wikitext text/x-wiki {{Upplýsingar Menntaskóli |nafn = Verzlunarskóli Íslands |mynd = |einkunnarorð = |stofnaður = 1905 |tegund = [[Einkaskóli]] |skólastjóri = Guðrún Inga Sívertsen |nemendur = 900 + |nemendafélag = [[NFVÍ]] |staðsetning = Ofanleiti 1<br />103 [[Reykjavík]] |sími = 5 900 600 |e-mail = verslo@verslo.is |ID = |önnur nöfn = Verzló, Versló |gælunöfn nemenda = Verzlingar |heimasíða = [http://www.verslo.is/ verslo.is] }} '''Verzlunarskóli Íslands''' (eða '''Verzló''' eins og hann er oft kallaður) er [[framhaldsskóli]] til þriggja ára, staðsettur í [[Reykjavík]]. Skólinn var fyrst settur þann 12. október 1905 og tók til starfa um haustið sama ár. Á fyrsta starfsári hans voru 66 nemendur, en eru í dag yfir 900 talsins. [[Hermesarstafurinn]] er tákn Verzlunarskóla Íslands en [[Hermes]] er guð verslunar í grískri goðafræði. == Saga == Skólinn var stofnaður af [[Verzlunarmannafélag Reykjavíkur|Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur]] og [[Kaupmannafélag Reykjavíkur|Kaupmannafélagi Reykjavíkur]]. Sumarið 1922 tók [[Verslunarráð Íslands]] að sér umsjón skólans, og hefur hann síðan verið undir yfirstjórn þess. Skólinn útskrifaði fyrst [[stúdent]]a árið 1945, en stúdentsnámið tók þá sem lokið höfðu [[verslunarpróf]]i tvö ár. Skólinn var í sex bekkjum árin 1944–1970, en árið 1971 voru tveir neðstu bekkirnir felldir niður og nemendur í staðinn teknir inn í skólann með [[landspróf]] eða [[gagnfræðapróf]], og eftir árið 1974 [[Samræmdu prófin|samræmt grunnskólapróf]]. === Aðstaða skólans === Skólinn hefur starfað á sex stöðum í [[Reykjavík]]: * [[Vinaminni]] ([[Mjóstræti 3]]) fyrsta árið (1905–1906) *[[Melsteðshús]]i við [[Lækjartorg]] árið 1906–1907 * Hafnarstræti 19 árin 1907–1912 * Vesturgötu 10 árin 1912–1931 * Grundarstíg 24 árin 1931–1986 * Ofanleiti 1 frá árinu 1986 === Skólastjórar Verzlunarskóla Íslands === * 1905–1915: Ólafur G. Eyjólfsson * 1915–1917: Jón Sívertsen * 1917–1918: Helgi Jónsson * 1918–1931: Jón Sívertsen * 1931–1953: Vilhjálmur Þ. Gíslason * 1953–1979: [[Jón Gíslason]] * 1979–1990: Þorvarður Elíasson * 1990–1991: Valdimar Hergeirsson * 1991–2005: Þorvarður Elíasson * 2005–2007: Sölvi Sveinsson * 2007–2021: Ingi Ólafsson * 2021–: Guðrún Inga Sívertsen == Félagslíf == Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands (NFVÍ) starfrækir hátt í 50 nefndir og hundruðir nemenda í ýmsum klúbbum og nefndum við skólann og í stjórn nemendafélagsins. === Útgáfa === NFVÍ gefur meðal annars út skólablaðið ''Viljann'' sem kom fyrst út árið 1908 og árbókina sína, ''Verzlunarskólablaðið,'' einu sinni á ári og telur yfir 85 árganga. Auk þess gefur félagið út blöðin ''Örkina'' og ''Kvasir.'' == Nokkrir þekktir einstaklingar sem gengu í Verzlunarskóla Íslands == {{aðalgrein|Þekktir nemendur Verzlunarskóla Íslands}} * [[Björgólfur Thor Björgólfsson]] * [[Björgólfur Guðmundsson]] * [[Eggert Páll Ólason]] * [[Gísli Marteinn Baldursson]] * [[Hreiðar Már Sigurðsson]] * [[Jóhanna Sigurðardóttir]] * [[Jón Ásgeir Jóhannesson]] * [[Kolbrún Halldórsdóttir]] * [[Selma Björnsdóttir]] * [[Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson]] * [[Ástþór Magnússon]] * [[Helgi Hrafn Gunnarsson]] * [[Þorsteinn Pálsson]] == Heimildir == {{vefheimild|url=http://www.verslo.is/verslo/framhaldsskoli/leidakerfi/nemendur/felagslif/|titill=Félagslíf|mánuðurskoðað=22. desember|árskoðað=2005}} == Tenglar == * [http://www.verslo.is/ Vefsíða Verzlunarskóla Íslands] * [http://www.nfvi.is/ Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands] * [http://www.timarit.is/?issueID=406891&pageSelected=3&lang=0 ''Verslunarskólinn 30 ára''; grein í Morgunblaðinu 1935] {{töflubyrjun}} {{Sigurvegari | fyrir=[[Menntaskólinn í Reykjavík]] | titill=[[Sigurvegarar Gettu betur|Sigurvegari Gettu betur]] | ár=2004 | eftir=[[Borgarholtsskóli]]}} {{töfluendir}} {{framhaldsskólar}} {{S|1905}} [[Flokkur:Íslenskir framhaldsskólar]] [[Flokkur:Íslenskir einkaskólar]] [[Flokkur:Verzlunarskóli Íslands]] 246yzye9rb6o797uhx5z3lqatxt6kfr Bretland 0 2257 1762854 1756474 2022-07-30T13:41:35Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Hreingerning}} {{Land | nafn = Sameinað konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands | nafn_á_frummáli = United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland {{collapsible list |titlestyle=background:transparent;text-align:left;font-size:9pt; |title= Önnur tungumál |{{Infobox |subbox=yes |bodystyle=font-size:9pt; |labelstyle=border-bottom: none; padding:0; |datastyle=border-bottom: none; |rowclass1=mergedrow |label1=[[kornbreska]]: |data1={{lang|kw|Rywvaneth Unys Breten Veur ha Kledhbarth Iwerdhon}} |rowclass2=mergedrow |label2=[[írska]]: |data2={{lang|ga|Ríocht Aontaithe na Breataine Móire agus Thuaisceart Éireann}} |rowclass3=mergedrow |label3=[[lágskoska]]: |data3={{lang|sco|Unitit Kinrick o Great Breetain an Northren Ireland}} |rowclass4=mergedrow |label4=[[ulsterskoska]]:|data4={{lang|sco-UKN|Claught Kängrick o Docht Brätain an Norlin Airlann}} |rowclass5=mergedrow |label5=[[skosk gelíska]]: |data5={{lang|gd|Rìoghachd Aonaichte Bhreatainn is Èireann a Tuath}} |rowclass6=mergedrow |label6=[[velska]]: |data6={{lang|cy|Teyrnas Unedig Prydain Fawr a Gogledd Iwerddon}} }} }} | nafn_í_eignarfalli = Bretlands | fáni = Flag of the United Kingdom.svg | skjaldarmerki = Royal Coat of Arms of the United Kingdom.svg | kjörorð = Dieu et mon droit | kjörorð_tungumál=franska | kjörorð_þýðing=Guð og réttur minn | staðsetningarkort = Europe-UK_(orthographic_projection).svg | tungumál = [[enska]] | höfuðborg = [[London]] | stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]] | titill_leiðtoga1 = [[Breska konungsveldið|Drottning]] | nafn_leiðtoga1 = [[Elísabet 2.]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Bretlands|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga2 = [[Boris Johnson]] | ESBaðild=[[1973]]–[[2020]] | stærðarsæti = 80 | flatarmál = 242.495 | hlutfall_vatns = 1,51 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 21 | fólksfjöldi = 67.886.004 | VLF_ár = 2021 | VLF = 3.174 | VLF_sæti = 10 | VLF_á_mann = 47.089 | VLF_á_mann_sæti = 24 | íbúar_á_ferkílómetra = 270,7 | staða = Sameining | atburður1 = [[Sambandslögin 1707]] | dagsetning1 = 1. maí 1707 | atburður2 = [[Sambandslögin 1800]] | dagsetning2 = 1. janúar 1801 | atburður3 = [[Lög um stofnun fríríkisins Írlands]] | dagsetning3 = 12. apríl 1922 | VÞL_ár = 2019 | VÞL = {{hækkun}} 0.932 | VÞL_sæti = 13 | gjaldmiðill = [[Breskt pund|Sterlingspund (£)]] (GBP) | tímabelti = [[UTC]]+0 (+1 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) | umferð = vinstra | þjóðsöngur = [[God Save the Queen]]<br />[[Mynd:God-Save-The-Queen.ogg]] | tld = uk | símakóði = 44 }} '''Bretland''' eða '''Sameinað konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands''' ([[enska]]: ''United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland'') er land í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Landið nær yfir megnið af [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] fyrir utan [[Ermarsundseyjar]], [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] og norðurhluta [[Írland]]s. Bretland skiptist í [[England]], [[Wales]], [[Skotland]] og [[Norður-Írland]]. Bretland á ekki [[landamæri]] að öðrum löndum, nema þar sem landamæri [[Norður-Írland]]s liggja að [[Írska lýðveldið|Írska lýðveldinu]], en er umkringt [[Atlantshaf]]i, [[Norðursjór|Norðursjó]], [[Ermarsund]]i og [[Írlandshaf]]i. [[Ermarsundsgöngin]] tengja Bretland og [[Frakkland]]. Á [[Íslenska|íslensku]] hefur skapast sú venja að kalla ríkið Bretland en stærstu [[eyja|eyjuna]] (meginland Englands, Skotlands og Wales) [[Stóra-Bretland]]. Hafa ber í huga að sú nafngift getur verið ruglandi þar sem ríkið Bretland nær einnig yfir [[Norður-Írland]] sem er á Írlandi. Stóra-Bretland er einungis notað um eyjuna, sem er stærsta eyja Bretlands (og Bretlandseyja allra). Í Bretland er [[þingræði]] og [[þingbundin konungsstjórn]] og [[Elísabet 2.]] er [[þjóðhöfðingi]]nn. [[Ermarsundseyjar]] og [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] eru svokallaðar [[krúnunýlendur]] og ekki hluti af Bretlandi þrátt fyrir að vera í konungssambandi við það. Bretland ræður yfir [[hjálenda|hjálendum]] sem allar voru hluti af [[Breska heimsveldið|breska heimsveldinu]]. Það var hið stærsta sem sagan hefur kynnst og náði hátindi á [[Viktoríutíminn|Viktoríutímanum]] á seinni hluta [[19. öld|19. aldar]] og fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]]. Bretland er þróað land og hagkerfi þess er hið [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)|sjötta stærsta]] í heimi, mælt í nafnvirði landframleiðslu. Það var fyrsta iðnvædda landið í heiminum. Bretland er meðlimur í [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna]], [[Breska samveldið|Breska samveldinu]], [[G8]], [[Efnahags- og framfarastofnunin|OECD]], [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og [[Alþjóðaviðskiptastofnunin|WTO]]. == Saga == {{aðalgrein|Saga Bretlands}} [[Mynd:Sadler, Battle of Waterloo.jpg|thumb|left|[[Orrustan við Waterloo]] markaði lok [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstríð]]a.]] [[Mynd:The British Empire1.png|thumb|left|Landsvæði sem á einhverjum tímapunkti tilheyrði breska heimsveldinu.]] [[Konungsríkið Stóra-Bretland]] varð til þann [[1. maí]] [[1707]]<ref>{{vefheimild|url=http://www.parliament.uk/actofunion/|titill=Welcome|útgefandi=www.parliament.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=7. október}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.scotshistoryonline.co.uk/union.html|titill=THE TREATY or Act of the Union|útgefandi=www.scotshistoryonline.co.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=27. ágúst}}</ref> með sameiningu [[konungsríkið England|konungsríkisins Englands]] (þar með [[Wales]]) og [[konungsríkið Skotland|konungsríkisins Skotlands]]. Þessi sameining kom í kjölfar [[Sameiningarsáttmálinn|Sameiningarsáttmálans]] sem var samþykktur [[22. júlí]] [[1706]] og staðfestur af [[Enska þingið|enska þinginu]] og [[Skoska þingið|skoska þinginu]] sem settu bæði lög um sameiningu ([[Sambandslögin 1707]]).<ref>{{vefheimild|url=http://www.nationalarchives.gov.uk/pathways/citizenship/rise_parliament/docs/articles_union.htm|titill=Articles of Union with Scotland 1707|útgefandi=www.parliament.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=19. október}}</ref> Einni öld síðar sameinaðist [[konungsríkið Írland]] (sem var undir stjórn Englands til 1691) konungsríkinu Stóra-Bretlandi og þá varð ríkið Bretland til, með [[Sambandslögin 1800|Sambandslögunum 1800]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.actofunion.ac.uk/actofunion.htm#act|titill=The Act of Union|útgefandi=Act of Union Virtual Library|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=15. maí}}</ref> Þó að England og Skotland væru aðskilin ríki fyrir árið 1707 höfðu þau verið í konungssambandi frá [[1603]] þegar [[Jakob 6. Skotakonungur]] erfði ensku og írsku krúnurnar og flutti hirð sína frá [[Edinborg]] til [[London]] í kjölfarið.<ref>{{bókaheimild|titill=Chronology of Scottish History|útgefandi=Geddes & Grosset|ISBN=1855343800|höfundur=David Ross|ár=200|bls=56}}</ref><ref>{{bókaheimild|titill=Claiming Scotland: National Identity and Liberal Culture|útgefandi=Edinburgh University Press|ISBN=1902930169|höfundur=Jonathan Hearn|ár=2002|bls=104}}</ref> Á [[18. öld]] var Bretland leiðandi í mótun [[Vesturlönd|vestrænna]] hugmynda á borð við stjórnskipan byggða á [[þingræði]], en landið lagði einnig mikið af mörkum í bókmenntum, listum og vísindum.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Niall Ferguson|ár=2003|titill=Empire: The Rise and Demise of the British World Order|útgefandi=Basic Books|ISBN=0465023282}}</ref> [[Iðnbyltingin]] hófst í Bretlandi, umbreytti landinu í efnahagslegt stórveldi og hraðaði mjög vexti [[breska heimsveldið|breska heimsveldisins]]. Líkt og önnur [[nýlenduveldi]] Evrópu var Bretland viðriðið ýmiss konar kúgun á fjarlægum þjóðum, þar á meðal [[Þrælaverslunin á Atlantshafi|nauðungarflutninga á afrískum þrælum]] til nýlendnanna í Ameríku. Bretland tók þó afstöðu gegn þrælaverslun með [[Slave Trade Act|lögum, settum 1807]], fyrst stórþjóða. Með sigri á herjum [[Napóleon Bónaparte|Napóleons]] í [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]] styrkti Bretland verulega stöðu sína og varð langöflugasta [[Floti|flota-]] og efnahagsveldi heimsins á [[19. öldin|19. öld]] og fram á miðja [[20. öldin|20. öld]]. Mestri útbreiðslu náði breska heimsveldið árið [[1921]] eftir að [[Þjóðabandalagið]] veitti því umboð til að stýra fyrrum nýlendum [[Ottómanaveldið|Ottómanaveldisins]] og [[Þýskaland]]s eftir ósigur þeirra í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]]. Ári síðar var [[Breska ríkisútvarpið]] (BBC) stofnað<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/aboutbbcnews/spl/hi/history/noflash/html/1920s.stm|titill=The history of BBC News: 1920s|útgefandi=BBC News|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref> en það varð fyrst fjölmiðla til að hefja útvarpssendingar á heimsvísu.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/4375652.stm|titill=Discussion of BBC Empire Service history in Analysis: BBC's voice in Europe|útgefandi=BBC News|dagsetning=25. október 2005|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref> Í kjölfar kosningasigurs [[Sinn Féin]] á Írlandi í þingkosningunum [[1918]] braust út [[Írska sjálfstæðisstríðið|stríð milli Breta og írskra sjálfstæðissinna]] sem lauk með stofnun [[Írska fríríkið|Írska fríríkisins]] [[1921]]. [[Norður-Írland]] kaus þó að vera áfram hluti af Bretlandi.<ref name="CAIN">{{vefheimild|url=http://cain.ulst.ac.uk/issues/politics/docs/ait1921.htm|titill=The Anglo-Irish Treaty, 6 December 1921|útgefandi=CAIN|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=15. maí}}</ref> Í kjölfar þessa var formlegu nafni Bretlands breytt til núverandi horfs. Bretland var í liði [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Eftir ósigra bandamanna á meginlandi Evrópu á fyrsta ári stríðsins háði Bretland miklar loftorrustur við Þjóðverja sem þekktar urðu sem [[bardaginn um Bretland]]. Í kjölfar sigurs bandamanna var Bretland eitt af þeim þremur stórveldum sem mest höfðu að segja um gerbreytta skipan heimsmála eftir stríðið. Fjárhagur landsins var þó illa farinn eftir stríðið, en [[Marshalláætlunin]] og rífleg lán frá Bandaríkjunum og Kanada hjálpuðu til við endurbygginguna. Eftir stríðið var lögð áhersla á uppbyggingu [[velferðarkerfi]]sins í Bretlandi og stofnuð var ríkisrekin heilbrigðisþjónusta sem allir landsmenn skyldu hafa aðgang að. Þá hófst einnig aðflutningur fólks til Bretlands víða að úr fyrrum nýlendum breska heimsveldisins, sem gert hefur Bretland að fjölmenningarlegu samfélagi. Útbreiðsla [[enska|ensku]] um allan heim hefur viðhaldið áhrifum bókmennta- og menningararfs landsins en [[poppmenning]] frá Bretlandi hefur einnig haft áhrif út um allan heim, sérstaklega á sjöunda áratug 20. aldar. Áherslur í breskum stjórnmálum breyttust talsvert með valdatöku [[Margrét Thatcher|Margrétar Thatcher]] árið [[1979]] þar sem reynt var að auka frjálsræði í viðskiptum og draga úr vægi ríkisvaldsins. Þær áherslur héldu að mestu áfram undir forystu [[Tony Blair]] frá og með [[1997]]. Bretland var eitt af tólf löndum sem stofnuðu [[Evrópusambandið]] árið [[1992]] þegar [[Maastrichtsáttmálinn]] var undirritaður. Fyrir stofnun ESB var Bretland aðildarríki [[Evrópubandalagið|Evrópubandalagsins]] frá [[1973]]. Árið [[2016]] ákvað Bretland hins vegar að segja sig úr sambandinu með [[Þjóðaratkvæðagreiðslan um aðild Bretlands að ESB 2016|þjóðaratkvæðagreiðslu]]. Bretar yfirgáfu sambandið í lok janúar 2020. == Landafræði == {{aðalgrein|Landafræði Bretlands}} [[Mynd:Kort af Bretlandi.png|thumb|Kort af Bretlandi með einstökum ríkum.]] Heildarflatarmál Bretlands er um það bil 245.000 ferkílómetrar og nær yfir eyjuna [[Stóra-Bretland]], Norður-Írland og minni eyjar. Bretland er á milli Norður-[[Atlantshaf]]sins og [[Norðursjór|Norðursjávar]] og er, þar sem styst er yfir, 35 km norður af strönd [[Frakkland]]s. [[Ermarsund]] aðskilur löndin tvö. Stóra-Bretland liggur á milli breiddargráðanna 49° og 59° N ([[Hjaltlandseyjar|Hjaltland]] nær norður á 61° N) og lengdargráðanna 8° V til 2° A. Stjörnuathugunarstöðin í [[Greenwich]] í London er miðstöð [[Núllbaugur|Greenwich-núllbaugsins]]. Frá norðri til suðurs er Stóra-Bretland rétt rúmir 1.100 km að lengd á milli [[Land’s End]] í [[Cornwall]] og [[John o’ Groats]] í [[Caithness]]. Norður-Írland á landamæri að Írlandi sem eru 360 km að lengd. [[Mynd:Uk topo en.jpg|thumb|left|200px|Staðfræði Bretlands.]] [[Loftslag]] á Bretlandi er milt og úrkoma næg. Hitastig er breytilegt en fer sjaldan niður fyrir –10 [[Selsíus|°C]] eða upp fyrir 35&nbsp;°C. Aðalvindátt er úr suðvestri og ber með sér milt og vott veðurfar. Svæði í austri eru í skjóli fyrirþessum vindi og þess vegna þau þurrustu. Straumar frá Atlantshafinu, sérstaklega [[Golfstraumurinn]], gera vetur milda, sérstaklega í vesturhluta landsins þar sem vetur eru votviðrasamir. Sumarið er heitast í suðausturhluta landsins, sem er næst meginlandi Evrópu, og kaldast í norðri. [[England]] nær yfir rúman helming flatarmáls Bretlands og er 130.279 km<sup>2</sup> að stærð. Megnið af landinu er láglendi. Fjöllótt land er í norðvesturhluta landsins, þ.e. í [[Lake District|Vatnahéruðunum]], [[Pennínafjöll]]um og [[kalksteinn|kalksteinshæðunum]] í [[Peak District]], auk þess í [[Exmoor]] og [[Dartmoor]] í suðvestri. Aðalár eru [[Thames]], [[Severn]] og [[Humber]]. Hæsta fjallið á Englandi er [[Scafell Pike]] í [[Lake District|Vatnahéruðunum]] og er það 978 metrar á hæð. [[Skotland]] nær yfir um það bil þriðjung flatarmáls Bretlands og er 78.772 km<sup>2</sup> að stærð, að meðtöldum tæplega átta hundruð [[Listi yfir eyjur á Skotlandi|eyjum]] sem aðallega liggja vestur og norður af meginlandinu. Aðaleyjaklasarnir eru [[Suðureyjar]], [[Orkneyjar]] og [[Hjaltlandseyjar|Hjaltland]]. Skotland er mishæðótt og hálent. Þar er stórt [[misgengi]] sem nær frá [[Helensburgh]] til [[Stonehaven]]. Misgengið aðskilur tvö mjög ólík svæði: [[Skosku hálöndin|Hálöndin]] í norðri og vestri og [[Skoska undirlendið|Undirlendið]] í suðri og austri. [[Ben Nevis]] er hæsta fjall Skotlands og hæsti punktur á Bretlandi, 1.343 m á hæð. Á láglendissvæðunum, sérstaklega á milli [[Firth of Clyde]] og [[Firth of Forth]] er víða sléttlendi og þar býr meirihluti Skota. Þar eru stórar borgir eins og [[Glasgow]] og [[Edinborg]]. [[Wales]] nær yfir tæpan tíunda hluta Bretlands og er 20.758 km<sup>2</sup> að stærð. Wales er að mestu fjallaland enda þótt fjalllendi sé ekki eins mikið í Suður-Wales og Norður-Wales. Þéttbýlis- og iðnaðarsvæði eru flest í suðri og má þar nefna [[Cardiff]] (höfuðborg Wales), [[Swansea]] og [[Newport (Wales)|Newport]]. Hæstu fjöll Wales eru í [[Snowdonia]], þ.m.t. [[Snowdon]] ([[velska]]: ''Yr Wyddfa'') sem er 1.085 m á hæð og hæsti fjallstindur í Wales. Í Wales eru 14 eða 15 fjöll talin ná yfir 3.000 feta (910 m) hæð. Strandlína Wales er yfir 1.200 km að lengd. Nokkrar eyjar eru við strönd Wales og er [[Angelsey|Anglesey]] (''Ynys Môn'') í norðvestri stærst þeirra. [[Norður-Írland]] nær yfir aðeins 14.160 km<sup>2</sup> og er aðallega hæðótt land. [[Lough Neagh]], stærsta vatn á Bretlandi og Írlandi (388 km<sup>2</sup> að flatarmáli) er á Norður-Írlandi. Hæsti fjallstindurinn á Norður-Írlandi er [[Slieve Donard]], 849 m. === Stjórnsýslueiningar === Nokkur ólík stjórnsýslueiningakerfi eru í notkun á Bretlandi og getur verið breytilegt til hvers þeirra er vísað. Bretland skiptist í fjögur lönd sem tilheyra einu ríki: England, Norður-Írland, Skotland og Wales. Hvert þessara landa notar sitt eigin stórnsýslueiningakerfi. Þessar stjórnsýslueiningar eiga oft rætur að rekja til kerfa sem í notkun voru fyrir sameiningu Bretlands. Þess vegna er ekki til eitt staðlað kerfi sem er notað um land allt. Fram að [[19. öld]] breyttust þessi kerfi lítið, en frá þeim tíma hafa orðið nokkrar breytingar. Þessar breytingar voru ekki þær sömu í öllum löndunum og vegna þess að meira vald hefur verið afhent heimastjórnum Skotlands, Norður-Írlands og Wales eru ekki líkur til að svo verði í framtíðinni. Staða [[sveitarstjórn]]a á [[England]]i er flókin. Landinu er oft skipt í 48 [[sýsla|sýslur]] (sjá [[sýslur á Englandi]]). Síðan er Englandi skipt í [[svæði á Englandi|níu stjórnsýslusvæði]] og hefur eitt þeirra, þ.e. [[Stór-Lundúnasvæðið]] (e. ''Greater London''), haft sinn eigin borgarstjóra síðan [[2000]]. Ætlunin var að önnur svæði fengju einnig sinn borgarstjóri en það hefur ekki komið til framkvæmda. Stór-Lundúnasvæðið skiptist í [[Borgarhlutar í London|32 borgarhluta]] en hin svæðin skiptast í [[sýsluráð]]. == Ríkisstjórn og stjórnmál == {{aðalgrein|Bresk stjórnmál}} [[Mynd:Elizabeth II greets NASA GSFC employees, May 8, 2007 edit.jpg|thumb|left|[[Elísabet 2. Bretadrottning]].]] Á Bretlandi er [[þingbundin konungsstjórn]] og [[Elísabet 2. Bretadrottning]] er þjóðhöfðingi landsins og 15 annarra landa í [[breska samveldið|bresku samveldinu]]. Ríkið er eitt af þremur löndum í heimi sem eru ekki með kerfisbundna [[stjórnarskrá]] og er stjórnarskrá ríkisins samsafn margra rita. Bretland er með þingræði sem er grundvallað á [[Westminster-kerfið|Westminster-kerfinu]] sem líkt hefur verið eftir víða um heim. Tvær deildir eru í þinginu, [[House of Commons]] og [[House of Lords]], og funda þær í [[Westminsterhöll]]inni. Öll lög sem sett eru þurfa [[Royal Assent]], þ.e. samþykki einvaldsins. [[Forsætisráðherra Bretlands]] er sá maður sem leiðir meirihlutann í House of Commons, yfirleitt formaður stærsta stjórnmálaflokksins í deildinni. Einvaldurinn og forsætisráðherrann skipa ríkisstjórn landsins formlega enda þótt forsætisráðherrann velji í raun ríkisstjórn sína og einvaldurinn samþykki það val. Núverandi forsætisráðherra er ''The Rt Hon'' [[Boris Johnson]] MP. Hann tók við embætti þann [[24. júlí]] [[2019]]. [[Mynd:Westminster palace.jpg|thumb|[[Westminsterhöll]]in.]] Í almennum þingkosningum er Bretlandi skipt í 646 [[kjördæmi]]. Þar af eru 529 á Englandi, 18 á Norður-Írlandi, 49 á Skotlandi og 40 í Wales. Ákveðið hefur verið að fjölga kjördæmum þannig að í næstu kosningum verða þau 650. Hvert kjördæmi kýs einn þingmann með meirihluta atkvæða. Einvaldurinn boðar til almennra kosninga þegar forsætisráðherra ráðleggur svo. Engin lágmarkslengd kjörtímabils er skilgreind en samkvæmt [[Parliament Act 1911]] þarf að halda almennar kosningar á fimm ára fresti. Þrír stjórnmálaflokkar eru helstir á Bretlandi: [[Verkamannaflokkurinn (Bretlandi)|Verkamannaflokkurinn]], [[Íhaldsflokkurinn (Bretlandi)|Íhaldsflokkurinn]] og [[Frjálslyndir demókratar]]. Þessir þrír flokkar fengu 616 af 646 sætum í House of Commons í [[2005 breskar almennar kosningar|þingkosningum árið 2005]]. Til eru fleiri stjórnmálaflokkar og taka sumir þeirra aðeins þátt í kosningum ía einum hluta landsins, eins og [[Skoski þjóðarflokkurinn]] (aðeins á Skotlandi), [[Plaid Cymru]] (aðeins í Wales) og [[Sinn Féin]] (Norður-Írlandi). Á [[Evrópuþingið|Evrópuþinginu]] hafði Bretland 78 þingmenn sem kjörnir voru í 12 kjördæmum, en í þeim málum er breytinga að vænta. == Efnahagsmál == {{aðalgrein|Efnahagur Bretlands}} [[Mynd:City of London.jpg|thumb|Lundúnaborg er stærsta fjármálamiðstöðin í [[Evrópa|Evrópu]].]] Segja má að hagkerfi Bretlands sé sett saman úr fjórum hagkerfum (í réttri stærðarröð), [[England]]s, [[Skotland]]s, [[Wales]] og [[Norður-Írland]]s. Samanlagt er hagkerfi Bretlands það sjötta stærsta í heimi og það þriðja stærsta í Evrópu, á eftir [[Þýskaland|Þýskalandi]] og [[Frakkland|Frakklandi]]. [[Iðnbyltingin]] hófst í Bretlandi og snerist í fyrstu um þungaiðnað eins og [[skipasmíðar]], [[kolanámur|kolanám úr jörðu,]] [[stál|stálframleiðslu]] og [[vefnaður|vefnað]]. Heimsveldið bjó til erlenda markaði fyrir breskar vörur og gerði Bretlandi kleift að drottna yfir milliríkjaviðskiptum á 19. öldinni. Með iðnvæðingu annarra landa dró úr yfirburðum Bretlands og ennfremur gerðu heimsstyrjaldirnar tvær þeim erfitt fyrir. Iðnaði á Bretlandi hnignaði verulega á 20. öldinni. Framleiðsla er enn í dag mikilvæg fyrir hagkerfið en aflaði einungis sjöttungs tekna þess árið 2003. [[Breskur bílaiðnaður|Breski bílaiðnaðurinn]] er mikilvægur hluti bresks iðnaðs en honum hefur líka hnignað mjög, ekki síst með hruni [[MG Rover Group]]. Megnið af þessum iðnaði er nú í eigu erlendra fyrirtækja. [[BAE Systems]] sem framleiðir flugvélar, meðal annars til hernaðar, er stærsti varnarmálaverktaki Evrópu. [[Rolls-Royce]] er mikilvægur framleiðandi geimferðatækni. Efna- og lyfjaiðnaður er öflugur á Bretlandi. Lyfjafyrirtækin [[GlaxoSmithKline]] og [[AstraZeneca]] hafa höfuðstöðvar sínar í landinu. [[Þjónustugeiri]]nn á Bretlandi hefur stækkað mjög og er nú 73% af [[landsframleiðsla|landsframleiðslu]]. Þar er fjármálaþjónusta yfirgnæfandi, sérstaklega í bankarekstri og vátryggingum. London er stærsta fjármálamiðstöð í heimi; [[kauphöllin í London]], [[London International Financial Futures and Options Exchange]] og vátryggingamarkaður [[Lloyd's of London]] eru öll í [[Lundúnaborg]]. London er aðalmiðstöð alþjóðaviðskipta og er ein af þremur miðstöðvum [[alþjóðahagkerfi]]sins (ásamt [[New York]] og [[Tokyo]]). Stærsta samsöfnun erlendra banka í heimi er í London. Á síðasta áratug hefur ný fjármálamiðstöð verið byggð upp á [[Docklands]]-svæðinu í Austur-London. [[HSBC]], stærsti banki í heimi, og [[Barclays Bank]] hafa höfuðstöðvar þar. Mörg fyrirtæki sem eiga viðskipti við Evrópu hafa höfuðstöðvar sínar í London. Til dæmis er bandaríski bankinn [[Citibank]] með Evrópuaðalstöðvar sínar í London. Höfuðborg Skotlands, [[Edinborg|Edinborg,]] er ein stærstu fjármálamiðstöðva í Evrópu. Höfuðstöðvar [[Royal Bank of Scotland]], eins stærsta banka í heimi, eru þar. [[Ferðaþjónusta]] er stór atvinnugrein á Bretlandi. Frá og með árinu [[2004]] hafa um 27 milljónir ferðamanna komið þangað árlega. Bretland er sjötti mesta ferðamannaland heimsins.<ref>{{vefheimild |url=http://www.world-tourism.org/facts/eng/pdf/highlights/2005_eng_high.pdf |titill=International Tourism Receipts |útgefandi=UNWTO Tourism Highlights, bl. 12, gefin út árið 2005 af World Tourism Organisation}}</ref> London var mest heimsótta borg í heimi árið 2006, með 15,6 milljónir ferðamanna. Í öðru sæti var þá [[Bangkok]] með 10,4 milljónir ferðamanna og í þriðja sæti [[París]] með 9,7 milljónir ferðamanna árið [[2006]].<ref>{{fréttaheimild |url=http://www.euromonitor.com/Top_150_City_Destinations_London_Leads_the_Way |titill=Top 150 city destinations: London leads the way |eftirnafn=Caroline |fornafn=Bremner |útgefandi=Euromonitor International |dagsetning=2007-10-11|skoðað=2008-08-28}}</ref> == Íbúar == {{aðalgrein|Lýðfræði Bretlands}} Á Bretlandi er tekið [[manntal]] samtímis í öllu landinu tíunda hvert ár.<ref>{{vefheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/geography/census_geog.asp|titill=Census Geography|útgefandi=Office for National Statistics|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=10. október}}</ref> [[Office for National Statistics|Breska tölfræðistofnunin (Office for National Statistics)]] safnar upplýsingum í Englandi og Wales, en [[General Register Office for Scotland]] og [[Northern Ireland Statistics and Research Agency]] sjá um manntalið í Skotlandi og á Norður-Írlandi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ons.gov.uk/about/surveys/census/index.html|titill=Census|útgefandi=www.ons.gov.uk|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=11. október}}</ref> Samkvæmt manntali árið [[2001]] var íbúafjöldi Bretlands 58.789.194. Þá var ríkið með þriðja mesta mannfjölda í Evrópu, fimmta mesta í Breska samveldinu og hið tuttugasta og fyrsta fjölmennasta í heimi. Á miðju ári [[2007]] var mannfjöldinn kominn í um það bil 61 milljón.<ref name="mannfjöldi2007">{{fréttaheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/CCI/nugget.asp?ID=6|titill=Population estimates: UK population grows to 60,975,000|dagsetning=21. ágúst 2008|útgefandi=Office for National Statistics|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=23. ágúst}}</ref> Mannfjöldi á Bretlandi eykst einkum í dag vegna [[aðflutningur|aðflutnings]] fólks en fæðingartala og lífslíkur eru líka að hækka.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.guardian.co.uk/business/2006/aug/25/immigrationasylumandrefugees.asylum|titill=Rising birth rate, longevity and migrants push population to more than 60&nbsp;million|útgefandi=[[The Guardian]]|dagsetning=25. águst 2006|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=25. águst}}</ref> Samkvæmt greiningu á mannfjölda árið 2007 gerðist það í fyrsta sinn þá að ellilífeyrisþegar voru fleiri en börn undir 16 ára aldri.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.guardian.co.uk/world/2008/aug/22/population.socialtrends|titill=Ageing Britain: Pensioners outnumber under-16s for first time|eftirnafn=Travis|fornafn=Alan|dagsetning=22. ágúst 2008|útgefandi=[[The Guardian]]|mánuðurskoðað=23. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Árið 2007 var mannfjöldi Englands um það bil 51,1 milljónir.<ref name="natpop">{{fréttaheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/pdfdir/popest0808.pdf|titill=Population estimates: UK population approaches 61 million in 2007|dagsetning=21. ágúst 2007|útgefandi=Office for National Statistics|snið=PDF|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=28. ágúst}}</ref> Það er eitt af þéttbýlustu löndum í heimi með 383 manns á ferkílómetra (árið 2003).<ref name="þéttbýli2003">{{fréttaheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/cci/nugget.asp?id=760|titill=Population: UK population grows to 59.6 million|dagsetning=28. janúar 2005|útgefandi=Office for National Statistics|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=20. ágúst}}</ref> Stærstur hluti þess fjölda býr í London og á Suðaustur-Englandi. Á sama tíma var fólksfjöldi Skotlands um það bil 5,1 milljónir, Wales 3 milljónir og Norður-Írlands 1,8 milljónir. Öll eru þessi lönd mun strjálbýlli en England. Íbúaþéttleiki Wales, Norður-Írlands og Skotlands var 142/km<sup>2</sup>, 125/km<sup>2</sup> og 65/km<sup>2</sup> í þessari röð.<ref name="þéttbýli2003"/> === Tungumál === {{aðalgrein|Tungumál á Bretlandi}} [[Mynd:Anglospeak (subnational version).svg|thumb|300px|Lönd þar sem [[enska]] er töluð.]] Ekkert tungumál hefur stöðu [[opinbert tungumál|opinbers tungumáls]] á Bretlandi en helsta talaða málið er [[enska]], sem er [[germönsk tungumál|vesturgermanskt tungumál]] sem á rætur að rekja til [[fornenska|fornensku]]. Í ensku eru mörg [[tökuorð]] úr öðrum málum, aðallega [[fornnorræna|fornnorrænu]], [[franska|normanskri frönsku]] og [[latína|latínu]]. Útbreiðslu ensku í dag má að mestu rekja til umsvifa Breska heimsveldisins. Hún er orðin alþjóðlegt viðskiptatungumál og er nú algengasta tungumálið til að kunna sem annað tungumál.<ref>{{vefheimild|url=http://www.cepr.org/pubs/new-dps/dplist.asp?dpno=2055|titill=English-Language Dominance, Literature and Welfare|höfundur=Jacques Melitz|útgefandi=Centre for Economic Policy Research|ár=1999|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=26. maí}}</ref> [[Skoska]] er tungumál sem rekja má til [[miðenska|miðensku]] er talað í [[Skotland]]i. Til er [[mállýska]] skosku sem töluð er í norðursýslum á [[Írland]]i.<ref>{{vefheimild|url=http://www.eurolang.net/index.php?option=com_content&task=view&id=2449&Itemid=52&lang=en|titill=Eurolang - Language Data - Scots|publisher=European Bureau for Lesser-Used Languages|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=2. nóvember}}</ref> Einnig eru töluð fjögur [[keltnesk tungumál]] á Bretlandi: [[velska]], [[írska]], [[gelíska]] og [[kornbreska]]. Samkvæmt manntalinu 2001 sagðist rúmlega fimmtungur (21%) Walesbúa geta talað velsku sem er aukning miðuð við manntalið 1991 (18%).<ref>{{vefheimild|url=http://www.statistics.gov.uk/CCI/nugget.asp?ID=447&Pos=6&ColRank=1&Rank=192|titill=National Statistics Online - Welsh Language|útgefandi=National Statistics Office|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref><ref>{{vefheimild|snið=PDF|url=http://www.statistics.gov.uk/downloads/theme_compendia/fow/WelshLanguage.pdf|titill=Differences in estimates of Welsh Language Skills|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=30. desember|útgefandi=Office for National Statistics}}</ref> Auk þess er talið að 200.000 manns, sem séu mælandi á velsku, búi í Englandi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbc.co.uk/voices/multilingual/welsh.shtml|titill=Welsh today by Prof. Peter Wynn Thomas|útgefandi=BBC|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref> Samkvæmt manntalinu 2001 í Norður-Írlandi gátu 167.487 (10,4%) manns talað svolitla írsku. Þeir voru því sem næst allir [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólikkar]]. Yfir 92.000 manns í Skotlandi (tæplega 2% af mannfjöldanum) sögðust kunna svolítið í gelísku, þar af 72% íbúa á [[Suðureyjar|Suðureyjum]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.gro-scotland.gov.uk/press/news2005/scotlands-census-2001-gaelic-report.html|titill=Scotland's Census 2001 - Gaelic Report|útgefandi=General Register Office for Scotland|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=15. október}}</ref> Fjöldi skólabarna sem læra velsku, gelísku og írsku fer vaxandi.<ref>{{vefheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/education/7885493.stm|titill=Local UK languages 'taking off'|útgefandi=BBC News|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=12. febrúar}}</ref> Velska og gelíska er einnig talaðar í nokkrum öðrum löndum, til dæmis tala sumir gelísku í [[Nýja-Skotland]]i í [[Kanada]] og aðrir velsku í [[Patagónía|Patagóníu]] í [[Argentína|Argentínu]]. Um allt Bretland er skólabörnum venjulega skylt að læra annað tungumál: í Englandi til 14 ára og í Skotlandi 16 ára. Helstu tungumálin sem kennd eru í þessu skyni í Englandi og Skotlandi eru [[franska]] og [[þýska]]. Öllum skólabörnum í Wales er kennd velska — sem fyrsta eða annað tungumál — til 16 ára aldurs.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbc.co.uk/wales/schoolgate/aboutschool/content/inwelsh.shtml|titill=The School Gate for parents in Wales|útgefandi=BBC Wales|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=11. október}}</ref> === Flutningur === [[Mynd:United Kingdom foreign born population by country of birth.png|thumb|left|300px|Íbúar á Bretlandi sem fæddust erlendis.]] Bretland er ólíkt sumum öðrum evrópskum löndum að því leyti að mannfjöldi þess fer enn vaxandi vegna aðflutnings fólks.<ref>[http://www.thisislondon.co.uk/news/article-23542455-details/Immigration+and+births+to+non-British+mothers+pushes+British+population+to+record+high/article.do Immigration and births to non-British mothers pushes British population to record high] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081210072321/http://www.thisislondon.co.uk/news/article-23542455-details/Immigration+and+births+to+non-British+mothers+pushes+British+population+to+record+high/article.do |date=2008-12-10 }}, This is London, 22. águśt 2008</ref> Aðflutningur stóð undir helmingi mannfjölgunar frá 1991 til 2001. Borgarar frá [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] hafa rétt til að búa og vinna á Bretlandi.<ref>[http://europa.eu/scadplus/leg/en/lvb/l33152.htm Right of Union citizens and their family members to move and reside freely within the territory of the Member States] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120204054324/http://europa.eu/scadplus/leg/en/lvb/l33152.htm |date=2012-02-04 }} europa.eu, skoðað 6. nóvember 2008</ref> Sjöttungur innflytjenda var frá löndum sem fengu inngöngu í ESB árið [[2004]]. Einnig komu margir frá löndum í [[breska samveldið|Samveldinu]].<ref>{{cite web |url=http://www.telegraph.co.uk/news/uknews/1569400/Emigration-soars-as-Britons-desert-the-UK.html |title=Emigration soars as Britons desert the UK}}</ref> Samkvæmt opinberum tölum hafa 2,3 milljónir innflytjenda flutt til Englands síðan 1997, 84% frá löndum utan Evrópu.<ref>[http://www.telegraph.co.uk/news/newstopics/politics/labour/3230463/Immigration-Phil-Woolas-admits-Labour-responsible-for-string-of-failures.html Immigration: Phil Woolas admits Labour responsible for string of failures] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100523205821/http://www.telegraph.co.uk/news/newstopics/politics/labour/3230463/Immigration-Phil-Woolas-admits-Labour-responsible-for-string-of-failures.html |date=2010-05-23 }}, Telegraph, 21. október 2008</ref> Sjö milljónir nýrra innflytjenda eru væntanlegar fyrir 2031. Árið 2007 voru innflytjendur 237.000 sem var aukning frá árinu áður þegar 191.000 manns fluttu til Englands. Jafnframt búa 5,5 milljónir Breta erlendis, aðallega í [[Ástralía|Ástralíu]], á [[Spánn|Spáni]] og í [[Frakkland]]i.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ippr.org/publicationsandreports/publication.asp?id=509|titill=Brits Abroad: Mapping the scale and nature of British emigration|höfundur=Dhananjayan Sriskandarajah og Catherine Drew|útgefandi=Institute for Public Policy Research|dagsetning=11. desember 2006|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=20. január}}</ref> Árið [[2006]] sóttu 149.035 manns um breskt ríkisfang og 154.095 manns fengu það. Fólkið sem fékk ríkisfang var aðallega frá [[Indland]]i, [[Pakistan]], [[Sómalía|Sómalíu]] og [[Filippseyjar|Filippseyjum]].<ref>John Freelove Mensah, [https://web.archive.org/web/20070620072431/http://www.homeoffice.gov.uk/rds/pdfs07/hosb0807.pdf Persons Granted British Citizenship United Kingdom, 2006], Home Office Statistical Bulletin 08/07, 22. maí 2007, skoaðað 21. september 2007</ref> Sama ár fæddu mæður fæddar utan Bretlands 21,9% barna sem fæddust á Englandi og í Wales (þ.e. 146.956 af 669.601 börnum).<ref>[http://www.statistics.gov.uk/cci/nugget.asp?id=369 Fertility rate highest for 26 years]National Statistics, skoðað 13. apríl 2008</ref> Milli áranna [[2004]] og [[2009]] fluttu til Bretlands 1,5 milljón manns frá löndum sem voru nýkomin í ESB. Tveir þriðju af þessum innflytjendum voru frá [[Pólland]]i, en margir eru farnir aftur heim.<ref name="MPI">{{vefheimild |url=http://www.equalityhumanrights.com/uploaded_files/new_europeans.pdf |titill=The UK's new Europeans: Progress and challenges five years after accession |eftirnafn=Sumption |fornafn=Madeleine |dagsetning=janúar 2010 |útgefandi=Equality and Human Rights Commission |skoðað=[[19. janúar]] [[2010]]}}</ref><ref>{{fréttaheimild |url=http://www.guardian.co.uk/uk/2010/jan/17/eastern-european-uk-migrants |titill=Young, self-reliant, educated: portrait of UK's eastern European migrants |eftirnafn=Doward |fornafn=Jamie |dagsetning=[[17. janúar]] [[2010]] |útgefandi=The Observer |skoðað=[[19. janúar]] [[2010]]}}</ref> Vegna [[samdráttur|samdráttar]] á Bretlandi á seinni árum hefur ekki verið eins mikil hvatning fyrir Pólverja að koma til Bretlands. Síðar kynnti breska ríkisstjórnin til sögunnar nýtt flutningskerfi fyrir þá sem koma frá löndum utan [[Evrópska efnahagssvæðið|EES]]. Í júní 2010 setti ný ríkisstjórn þak á fjölda slíkra innflytjenda við 24.100, og nýtt hámark var svo kynnt í apríl 2011.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ft.com/cms/s/0/9ab202a4-8299-11df-85ba-00144feabdc0.html|titill=Tories begin consultation on cap for migrants|útgefandi=The Financial Times|dagsetning=28. júní 2010|árskoðað=2010|=17. september}}</ref> === Þjóðarbrot === Upprunalega eiga [[Breti|Bretar]] rætur sínar að rekja til ýmissa ætta sem bjuggu á Bretlandi til [[11. öld|11. aldar]]: [[Keltar|Kelta]], [[Engilsaxar|Engilsaxa]], [[Rómaveldi|Rómverja]], [[Víkingar|norrænna manna]] og [[Normannar|Normanna]]. Núna er talið að 75% Breta eigi einhverjar rætur til [[Baskar|Baska]].<ref>{{vefheimild |url=http://news.nationalgeographic.com/news/2005/07/0719_050719_britishgene.html |titill=Review of "The Tribes of Britain" |höfundur=James Owen |útgefandi=[[National Geographic]] |dagsetning=[[19. júlí]] [[2005]]}}</ref> Saga fólksflutninga til Bretlands er löng, elsta samfélag [[Blökkumaður|blökkumanna]] þar í landi er í [[Liverpool]], frá árinu [[1730]].<ref>{{bókaheimild |eftirnafn=Costello |fornafn=Ray |titill=Black Liverpool: The Early History of Britain's Oldest Black Community 1730-1918 |útgefandi=Picton Press |ár=2001 |isbn=1873245076}}</ref> Elsta samfélag [[Kínverjar|Kínverja]] í Evrópu er í Bretlandi, og hófst það með komu sjómanna frá [[Kína]] á [[19. öld]].<ref>{{vefheimild |url=http://www.mersey-gateway.org/server.php?show=ConWebDoc.1369 |titill=Culture and Ethnicity Differences in Liverpool - Chinese Community |útgefandi=Chambré Hardman Trust |skoðað=2009-10-26}}</ref> Frá [[1945]] hefur arfur [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]] skilað miklum fólksflutningi frá [[Afríka|Afríku]], [[Karíbahaf]]i og [[Suður-Asía|Suður-Asíu.]] Um [[2004]] hófst mikill flutningur frá [[Mið-Evrópa|Mið-]] og [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] en frá og með [[2008]] hefur dregið úr honum. Árið [[2001]] litu 92,1% ríkisborgara á sig sem hvíta, en hin 7,9% ríkisborgaranna litu á sig sem tilheyrandi [[þjóðernisminnihluti|þjóðernisminnihluta]].<ref>{{vefheimild |url=http://www.statistics.gov.uk/CCI/nugget.asp?ID=764&Pos=4&ColRank=1&Rank=176 |titill=Ethnicity: 7.9% from a non-White ethnic group|publisher=Office for National Statistics |dagsetning=2004-06-24 |skoðað=2007-04-02}}</ref> {| class="wikitable sortable" style="text-align:right;" |- ! style="width:200px;"|[[Kynþáttur]] !! [[Mannfjöldi]] !! % af heild* |- |align="left"|[[Hvít menn|Hvítur]]||54.153.898||92,1% </tr> |align="left"|[[Blökkumenn|Blakkur]]||1.148.738||2,0% </tr> |align="left"|[[Breskir Indverjar|Indverskur]]||1.053.411||1,8% </tr> |align="left"|[[Breskir Pakistanar|Pakistanskur]]||747.285||1,3% </tr> |align="left"|[[Blandaður kynþáttur|Blandaður]]||677.117||1,2% </tr> |align="left"|[[Breskir Bangladessar|Bangladessneskur]]||283.063||0,5% </tr> |align="left"|Annar [[Suður-Asíabúar í Bretlandi|Suður-Asískur]]||247.644||0,4% </tr> |align="left"|[[Breskir Kínverjar|Kínverskur]]||247.403||0,4% </tr> |align="left"|Annar (með Austur-Asískum, Asískum, Arabískum, Latnesk-Amerísk og þeim frá Eyjaálfu)||230.615||0,4% </tr> |- | colspan="4" style="text-align:left;"|*Prósenta af breskum mannfjölda |} === Borgir og þéttbýli === Höfuðborgir landanna á Bretlandi eru: Belfast (Norður-Írlandi), Cardiff (Wales), Edinborg (Skotlandi) og London (Englandi). London er líka höfuðborg alls Bretlands. Stærstu þéttbýli eru: * [[Stór-Lundúnasvæðið]] — 8,5&nbsp;milljónir * [[Stórborgarsvæðið Vestur-Miðhéruð]] — 2,3&nbsp;milljónir * [[Stórborgarsvæðið Manchester]] — 2,2&nbsp;milljónir * [[Stórborgarsvæðið Vestur-Yorkshire]] — 1,5&nbsp;milljónir * [[Stórborgarsvæðið Glasgow]] — 1,2&nbsp;milljónir {{Stærstu borgir á Bretlandi}} <br clear="both" /> === Menntun === {{aðalgrein|Menntun á Englandi|Menntun í Norður-Írlandi|Menntun í Skotlandi|Menntun í Wales}} [[Mynd:KingsCollegeChapelWest.jpg|thumb|left|220px|[[King's College]] í [[Cambridge-háskóli|Cambridge-háskóla]].]] Löndin fjögur sem tilheyra Bretlandi hafa hvert sitt menntakerfi. Á [[England]]i ber [[menntunarráðherra Englands|menntamálaráðherra Englands]] ábyrgð á menntun en sveitarstjórnir sjá um daglega stjórn menntakerfisins. Menntun fyrir alla var tekin upp í Englandi og Wales árið 1870 á barnaskólastigi og árið 1900 á gagnfræðaskólastigi.<ref>{{vefheimild|url=http://www.humana.org/Article.asp?TxtID=223&SubMenuItemID=183&MenuItemID=43|titill=United Kingdom|útgefandi=Humana|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=18. maí}}</ref> Skólaskylda barna hefst við 5 ára aldur lýkur við 16 ára aldurinn (15 ára ef barnið fæddist í lok júlí eða ágúst). Meginhluti barna er menntaður í ríkisskólum. Nokkrir ríkísskólar hafa sérstakar inngangskröfur og þeim sem er leyft að velja nemendur samkvæmt vitneskju og námsgetu eru sambærilegir við einkaskóla. Meðal tíu bestu skóla landsins árið 2006 voru tveir ríkisskólar. Þó að dregið hafi úr fjölda skólabarna í einkaskólum hefur hlutfall barna í þeim hækkað, það stendur nú í 7%.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.guardian.co.uk/education/2007/nov/09/schools.uk|titill=Private school pupil numbers in decline|útgefandi=[[The Guardian]]|dagsetning=9. nóvember 2007|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir að það hlutfall sé ekki hærra er yfir helmingur nemanda í [[Cambridge-háskóli|Cambridge-]] og [[Oxford-háskóli|Oxford-háskólunum]] menntaður í einkaskólum. [[Listi yfir háskóla á Englandi|Háskólar í Englandi]] eru meðal þeirra bestu í heimi, [[Cambridge-háskóli]], [[Oxford-háskóli]], [[Imperial College London]] og [[University College London]] eru meðal 10 bestu háskóla heims í lista dagblaðsins ''[[The Times]]'' árið [[2008]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.timeshighereducation.co.uk/hybrid.asp?typeCode=243&pubCode=1|titill=The top 200 world universities|útgefandi=Times Higher Education|dagsetning=9. október 2008|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=14. maí}}</ref> Enskir nemendur eru taldir þeir sjöundu bestu í [[stærðfræði]] og sjöttu bestu í [[vísindi|vísindum]] í heimi, skora þar hærra en nemendur í [[Þýskaland]]i og [[Skandinavía|Skandinavíu]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/education/7773081.stm|titill=England's pupils in global top 10|útgefandi=BBC News|dagsetning=10. desember 2008|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref> Í [[Skotland]]i ber [[menntunarráðherra Skotlands|menntamálaráðherra Skotlands]] ábyrgð á menntun en sveitarstjórnir sjá um daglega stjórn menntakerfisins. Skyldumenntun var tekin upp í Skotlandi árið 1496.<ref>{{vefheimild|url=http://web.archive.org/web/20071204064525/http://www.scotland.org/about/innovation-and-creativity/features/education/e_brain_drain.html|titill=Brain drain in reverse|útgefandi=Scotland Online Gateway|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=7. október}}</ref> Hlutfall barna í einkaskólum í Skotlandi er rúmlega 4%, en hefur farið sívaxandi undanfarin ár.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/scotland/6563167.stm|titill=Increase in private school intake|útgefandi=BBC News|dagsetning=17. apríl 2007|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref> Skoskir nemendur sem fara í [[Listi yfir háskóla í Skotlandi|háskóla í Skotlandi]] eiga ekki að borga [[námskostnaður|námskostnað]] né önnur gjöld, ólíkt nemendum frá öðrum löndum í Bretlandi.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/scotland/7268101.stm|titill=MSPs vote to scrap endowment fee|útgefandi=BBC News|dagsetning=28. febrúar 2008|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref> Í [[Norður-Írland]]i ber [[menntunarráðherra Norður-Írlands|menntamálaráðherra Norður-Írlands]] ábyrgð á menntun og fimm ráð sjá um stjórn skóla og bókasafna. Á Írlandi mjög mikill áhugi fyrir bókum og alls konar gömlum ritum. Í [[Wales]] sér [[Velska þingið]] um menntun og þar er flestum nemendum kennt á [[velska|velsku]] til 16 ára aldurs.<ref>{{vefheimild|url=http://wales.gov.uk/topics/educationandskills/parents/helpchildwelsh/whatchildlearn;jsessionid=LtdrLbCM21w0dlcTH1Crdy0J4H7Yg7XdqD1yVvpV2sHG8PX1BGZl!686978193?lang=en|titill=What will your child learn?|útgefandi=The Welsh Assembly Government|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=22. január}}</ref> == Menning == {{aðalgrein|Bresk menning}} Bresk menning hefur orðið fyrir margvíslegum áhrifum en hún hefur líka haft töluverð áhrif á menningu annarra landa, m.a. [[Ástralía|Ástralíu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Kanada]], [[Indland|Indlands]] og [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. === Kvikmyndagerð === {{aðalgrein|Kvikmyndagerð á Bretlandi}} Bretland hefur leikið þýðingarmikið hlutverk í sögu kvikmyndagerðar. Bresku leikstjórarnir [[Alfred Hitchcock]] og [[David Lean]] eru meðal rómuðustu kvikmyndaleikstjóra allra tíma.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bfi.org.uk/sightandsound/topten/poll/directors-directors.html|titill=The Directors' Top Ten Directors|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=2. nóvember|útgefandi=British Film Institute}}</ref> Margir breskir leikarar eru vel þekktir víða um heim og hafa átt góðu gengi að fagna, þ.m.t. [[Julie Andrews]], [[Richard Burton]], [[Michael Caine]], [[Charlie Chaplin]], [[Sean Connery]], [[Vivien Leigh]], [[David Niven]], [[Laurence Olivier]], [[Peter Sellers]] og [[Kate Winslet]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/446530/index.html|titill=Andrews, Julie (1935-)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/472165/index.html|titill=Burton, Richard (1925-1984)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/463342/index.html|titill=Caine, Michael (1933-)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/462570/index.html|titill=Chaplin, Charles (1889-1977)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/455509/index.html|titill=Connery, Sean (1930-)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/488753/index.html|titill=Leigh, Vivien (1913-1967)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/458293/index.html|titill=Niven, David (1910-1983)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/450224/index.html|titill=Olivier, Laurence (1907-1989)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/461941/index.html|titill=Sellers, Peter (1925-1980)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.screenonline.org.uk/people/id/489012/index.html|titill=Winslet, Kate (1975-)|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=11. desember|útgefandi=British Film Institute}}</ref> Nokkrar best heppnuðu kvikmynda allra tíma voru framleiddar í Bretlandi, meðal annars kvikmyndaraðirnar um ''[[Harry Potter]]'' og ''[[James Bond]]''.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.guardian.co.uk/film/2007/sep/11/jkjoannekathleenrowling|titill=Harry Potter becomes highest-grossing film franchise|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=2. nóvember|útgefandi=[[The Guardian]]|dagsetning=11. september 2007}}</ref> Forsvarsmenn [[Ealing Studios]] segja það elsta kvikmyndafyrirtæki heims sem starfað hefur óslitið.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ealingstudios.com/EalingStudios/history_home.html|titill=History of Ealing Studios|útgefandi=Ealing Studios|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=5. júní}}</ref> Margar áhrifamiklar kvikmyndir hafa verið gerðar í Bretlandi og spyrja má hversu mikil áhrif þær hafi haft í Evrópu og Bandaríkjunum. Margar breskar kvikmyndir eru gerðar í samráði við bandaríska framleiðendur með bæði breskum og bandarískum leikurum. Breskir leikarar birtast oft í aðalhlutverkum í [[Hollywood]]-kvikmyndum. Margar farsælar Hollywood-kvikmyndir snúast um fræga Breta eða breska atburði, meðal annars ''[[Titanic]]'', ''[[The Lord of the Rings]]'' og ''[[Pirates of the Caribbean]]''. Veruleg áhrif Breta sjást líka í [[Disney]]-kvikmyndunum ''[[Alice in Wonderland]]'', ''[[Robin Hood]]'' og ''[[One Hundred and One Dalmatians]]''. Árið [[2009]] tóku breskar kvikmyndir inn um 2 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]] í heildartekjur um allan heim (um 7% markaðshlutdeild um allan heim og 17% á Bretlandi).<ref name="tölfræði">{{vefheimild|url=http://www.ukfilmcouncil.org.uk/vitalstats|titill=UK film - the vital statistics|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=22. október 2010|útgefandi=UK Film Council}}</ref> Breskar kvikmyndir tóku inn um 944 milljónir [[sterlingspund|punda]] í aðgöngumiðasölu sama ár, en það eru um það bil 173 milljónir miða.<ref name="tölfræði" /> [[Kvikmyndastofnun Bretlands]] (e. ''British Film Institute'') hefur búið til lista yfir 100 bestu bresku kvikmyndir allra tíma sem heitir [[BFI 100]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.bfi.org.uk/features/bfi100/1-10.html|titill=British Film Institute | The BFI 100|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref> === Bókmenntir === {{aðalgrein|Breskar bókmenntir}} [[Mynd:Shakespeare.jpg|thumb|Hugsanleg mynd af [[William Shakespeare]]]] „Breskar bókmenntir“ kallast þau ritverk sem tengjast Bretlandi, [[Mön]], [[Ermarsundseyjar|Ermarsundseyjum]] og ritverk sem skrifuð voru fyrir sameiningu Bretlands. Flest bresk ritverk eru skrifuð á [[enska|ensku]]. Á Bretlandi eru gefnir út 206.000 bókatitlar hvert ár og er það meira en í nokkru öðru landi. Leikritahöfundurinn og skáldið [[William Shakespeare]] er talinn eitt besta leikritaskáld allra tíma.<ref>{{vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/537853/William-Shakespeare|titill=William Shakespeare (English author)|útgefandi=Britannica Online encyclopedia|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=26. febrúar}}</ref> Meðal fyrstu enskra rithöfunda má telja [[Geoffrey Chaucer]] (14. öld), [[Thomas Malory]] (15. öld), [[Sir Thomas More]] (16. öld) og [[John Milton]] (17. öld). Á [[18. öld]] ruddu þeir [[Daniel Defoe]] (höfundur ''[[Robinson Crusoe]]'') og [[Samuel Richardson]] brautina til fyrstu [[skáldsaga|skáldsögunnar]]. Á [[19. öld]] fylgdu fleiri nýjungar frá [[Jane Austen]], [[Mary Shelley]], [[Lewis Carroll]], [[Brontë-fjölskyldan|Brontë-fjölskyldunni]], [[Charles Dickens]], [[Thomas Hardy]], [[George Eliot]], [[William Blake]] og [[William Wordsworth]]. [[Mynd:Dickens by Watkins detail.jpg|thumb|left|160px|Skáldsagnahöfundurinn [[Charles Dickens]]]] Nokkur dæmi um höfunda frá [[20. öld]] eru skáldsagnahöfundurinn [[H. G. Wells]], barnabókahöfundarnir [[Rudyard Kipling]], [[A. A. Milne]] (skrifaði ''[[Bangsímon]]'') og [[Roald Dahl]], og þau [[D. H. Lawrence]], [[Virginia Woolf]], [[Evelyn Waugh]], [[George Orwell]], [[Graham Greene]], krimmahöfundurinn [[Agatha Christie]], [[Ian Fleming]] (samdi sögurnar um [[James Bond]]) og skáldin [[TS Eliot]], [[Philip Larkin]] og [[Ted Hughes]]. Mikill áhuga á verkum [[J. R. R. Tolkien]] og [[C. S. Lewis]] hefur nú kviknað á ný vegna vinsælda ''[[Harry Potter]]''-bókanna eftir [[J. K. Rowling]]. Nokkrir mikilsverðir [[Skoskar bókmenntir|skoskir rithöfundar]] eru [[Arthur Conan Doyle]] (höfundur ''[[Sherlock Holmes]]''), [[Sir Walter Scott]], [[J. M. Barrie]], [[Robert Louis Stevenson]] og skáldið [[Robert Burns]]. Í seinni tíð hafa módernistinn [[Hugh MacDiarmid]] og þjóðernissinninn [[Neil M. Gunn]] stuðlað að [[Skoska endurreisnin|Skosku endurreisninni]], meðan höfundarnir [[Ian Rankin]] og [[Iain Banks]] hafa skapað vægðarlausari mynd. Höfuðborg Skotlands, [[Edinborg]], var fyrsta „Bókmenntaborg“ [[Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]].<ref>{{vefheimild|url=http://portal.unesco.org/culture/en/ev.php-URL_ID=27852&URL_DO=DO_TOPIC&URL_SECTION=201.html|titill=Edinburgh, UK appointed first UNESCO City of Literature|útgefandi=UNESCO|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=20. ágúst}}</ref> Elsta kvæði frá því landsvæði sem nú er kallað Skotland, ''[[Y Gododdin]]'', var ort á [[fornvelska|fornvelsku]] seint á [[6. öld]] og í því er elsta þekkt tilvísun til [[Arthur konungur|Artúrs konungs]]. [[Dafydd ap Gwilym]] er talinn eitt besta velska skáld allra tíma. Vegna þess að [[velska]] var aðaltungumál Wales fram að 18. öld eru mörg velsk bókmenntaverk rituð á því tungumáli. [[Daniel Owen]] er talinn vera fyrsti velski skáldsagnahöfundurinn, en hann gaf út skáldsöguna ''[[Rhys Lewis]]'' árið [[1885]]. Á [[20. öld]] urðu [[R. S. Thomas]] og [[Dylan Thomas]] kunnir fyrir skáldskap sinn á ensku. Meðal mikilhæfra velskra skáldsagnahöfunda má telja [[Richard Llewellyn]] og [[Kate Roberts]]. === Fjölmiðlar === {{aðalgrein|Breskir fjölmiðlar}} [[Mynd:BBC TV Centre.jpg|thumb|[[BBC Television Centre|Television Centre]], höfuðstöðvar [[BBC]]]] Aðal[[sjónvarpsstöð]]var í Bretlandi eru fimm: [[BBC One]], [[BBC Two]], [[ITV]], [[Channel 4]] og [[Five]]. Sem stendur útvarpa þessar stöðvar bæði í flaumrænum og stafrænum merkjum. Tvær þær fyrstnefndu eru auglýsingalausar og fjármagnaðar með [[leyfisgjald]]i, hinar útvarpa auglýsingum. Í Wales sendir [[S4C]] út í staðinn fyrir Channel 4 og er sú útsending aðallega á [[velska|velsku]]. Í Bretlandi eru, auk þessara, margar stafrænar sjónvarpsstöðvar. Meðal þeirra eru sex hjá BBC, fimm hjá ITV, þrjár hjá Channel 4 og ein hjá S4C sem sendir aðeins út á velsku. [[Kapalsjónvarp|Kapalsjónvarpsþjónusta]] er m.a. í boði hjá fyrirtækinu [[Virgin Media]] og [[gervihnattasjónvarp]] hjá [[Freesat]] eða [[British Sky Broadcasting]]. Einnig er rekin ókeypis stafrænt [[jarðsjónvarp|jarðstöðvasjónvarp]] að nafni [[Freeview]]. Áætlað er að slökkva á flaumrænu sjónvarpi fyrir [[2012]]. Fyrirtækið [[BBC]] sem stofnað var árið [[1922]] er fjármagnað af rikinu og rekur [[útvarp]]s,- [[sjónvarp]]s- og [[Internet]]sþjónustur. BBC er elsta og stærsta útsendingafyrirtæki í heimi.<ref name="saga BBC">{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/aboutbbcnews/spl/hi/history/noflash/html/1920s.stm|titill=The history of BBC News: 1920s|útgefandi=BBC News|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=29. nóvember}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/4375652.stm|titill=Discussion of BBC Empire Service history in Analysis: BBC's voice in Europe|útgefandi=BBC News|dagsetning=25. október 2005|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref> Fyrirtækið sendir út á nokkrum sjónvarps- og útvarpsrásum bæði í Bretlandi og erlendis. [[BBC World News]] er alþjóðleg fréttastöð fyrirtækisins og [[BBC World Service]] er alþjóðleg útvarpsstöð sem sendir út á 31 tungumáli. [[BBC Radio Cymru]] er velsk útvarpsstöð BBC og [[BBC Radio nan Gàidheal]] gelísk útgáfa þess. [[BBC Radio]] er helsta útvarpsstöð Bretlands og sendir út á tíu rásum um landið allt og hefur 40 svæðisbundnar stöðvar. [[BBC Radio 1]] fylgir á eftir [[BBC Radio 2]] sem vinsælasta útvarpsstöðin. Á Bretlandi eru margar þjóðlegar og staðbundnar útvarpsstöðvar sem fjármagna sig með auglýsingum. Hefðbundið er að tala um tvær aðaltegundir [[dagblað|dagblaða]] á Bretlandi: svokölluðu „gæðablöð“ (e. ''quality newspapers'' eða ''broadsheets'') og „slúðurblöðin“ (e. ''tabloids''). Upprunalega voru gæðablöð prentuð í stærra broti en slúðurblöðin en til þess að gera þægilegra að lesa þau eru mörg gæðisblöð nú prentuð í minna broti (áður notuðu einungis slúðurblöðin þá pappírsstærð). ''[[The Sun]]'' er mest lesna dagblað Bretlands, með 3,1 milljónir lesenda (um fjórðung markaðshlutdeildarinnar).<ref name="blað">{{fréttaheimild|url=http://www.guardian.co.uk/media/table/2008/oct/10/abcs-pressandpublishing|titill=ABCs: National daily newspaper circulation September 2008|útgefandi=Audit Bureau of Circulations|árskoðað|2008|mánuðurskoðað=17. október|dagsetning=10. október 2008}}</ref> Systurblað þess ''[[News of the World]]'' var mest lesna sunnudagsblaðið, uns útgáfu var hætt árið [[2011]] eftir að upp komst um símhleranir á vegum þess.<ref name="blað" /> Af gæðablöðunum er ''[[The Daily Telegraph]]'' hægrisinnað og ''[[The Guardian]]'' vinstrisinnað. ''[[Financial Times]]'' er aðalviðskiptablaðið á Bretlandi, vel þekkt fyrir það að það er prentað á bleikan pappír. === Tónlist === {{aðalgrein|Bresk tónlist}} [[Mynd:The Fabs.JPG|thumb|230px|[[Bítlarnir]] eru meðal þeirra vel heppnuðustu flytjanda allra tíma]] Ýmsar tónlistarstefnur eru vinsælar í Bretlandi, allt frá [[ensk þjóðartónlist|enskri þjóðlagatónlist]] til [[bárujárn (tónlistarstefna)|bárujárnsrokks]]. Nokkur mikilsverð klassísk tónskáld eru frá Bretlandi, meðal annars [[William Byrd]], [[Henry Purcell]], [[Sir Edward Elgar]], [[Gustav Holst]], [[Sir Arthur Sullivan]], [[Ralph Vaughan Williams]] og [[Benjamin Britten|Benjamin Britten,]] brautryðjandi í breskri [[ópera|nútímaóperu]]. [[Sir Peter Maxwell Davies]] er eitt helsta núlifandi tónskáldið og er núverandi [[Master of the Queen's Music]]. Nokkrar [[sinfóníuhljómsveit]]ar sem þekktar eru um allan heim eru breskar, meðal þeirra [[BBC Symphony Orchestra]] og [[London Symphony Chorus]]. Meðal þekktra [[hljómsveitarstjóri|hljómsveitarstjóra]] eru t.d. [[Sir Simon Rattle]], [[John Barbirolli]] og [[Sir Malcolm Sargent]]. Nokkur mikilhæf bresk [[kvikmyndatónskáld]] eru [[John Barry]], [[Clint Mansell]], [[Mike Oldfield]], [[John Powell]], [[Craig Armstrong]], [[David Arnold]], [[John Murphy]], [[Monty Norman]] og [[Harry Gregson-Williams]]. [[George Frideric Handel|George Friedrich Handel]] varð breskur [[ríkisborgari]], þótt hann væri fæddur í [[Þýskaland]]i, og nokkur helstu verka hans, m.a. ''[[Messiah|Messías]]'', voru á ensku. [[Andrew Lloyd Webber]] er rómaður [[söngleikur|söngleikjahöfundur]] og hafa sýningar hans verið færðar upp í [[West End]] í [[London]] og [[Broadway]] í [[New York]].<ref>{{vefheimild|url=http://books.google.com/books?id=AWaZ1LAFAZEC&dq=lloyd+webber+%22the+most+commercially+successful+composer+in+history.%22&source=gbs_navlinks_s|titill=Sondheim and Lloyd-Webber: the new musical|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=20. ágúst}}</ref> Undanfarin fimmtíu ár hafa margir breskir poppflytjendur verið sérstaklega áhrifamiklir. [[Bítlarnir]] (e. ''The Beatles''), [[Queen]], [[Cliff Richard]], [[Bee Gees]], [[Elton John]], [[Led Zeppelin]], [[Pink Floyd]] og [[The Rolling Stones]] hafa allir selt yfir 200 milljónir hljómplötur hver um sig.<ref>{{vefheimild|url=http://www.emimusic.com/news/2009/singstar®-queen-to-be-launched-by-sony-computer-entertainment-europe/|titill=British rock legends get their own music title for PLAYSTATION3 and PlayStation2|útgefandi=[[EMI]]}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.timesonline.co.uk/tol/comment/faith/article3897823.ece|titill=Resurrecting Church will be greatest miracle|útgefandi=Times Online|dagsetning=9. maí 2008|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=28. desember}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.telegraph.co.uk/news/newstopics/celebritynews/2305273/Sir-Elton-John-honoured-in-Ben-and-Jerry-ice-cream.html|titill=Sir Elton John honoured in Ben and Jerry ice cream|útgefandi=[[The Telegraph]]|dagsetning=17. júlí 2008}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.telegraph.co.uk/news/uknews/1562875/Rock-group-Led-Zeppelin-to-reunite.html|titill=Rock group Led Zeppelin to reunite|útgefandi=[[The Daily Telegraph]]|dagsetning=19 April 2008|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref><ref>{{fréttaheimild|titill=Pink Floyd founder Syd Barrett dies at home|url=http://www.timesonline.co.uk/article/0,,2-2265034,00.html|útgefandi=Times Online|dagsetning=11. júlí 2006|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref><ref>{{fréttaheimild|titill=Rolling Stones sign Universal album deal|url=http://www.reuters.com/article/entertainmentNews/idUSL1767761020080117|útgefandi=[[Reuters]]|dagsetning=17. janúar 2008|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=26. október}}</ref><ref> {{fréttaheimild|titill=Jive talkin': Why Robin Gibb wants more respect for the Bee Gees|url=http://www.independent.co.uk/arts-entertainment/music/features/jive-talkin-why-robin-gibb-wants-more-respect-for-the-bee-gees-826116.html|útgefandi=[[The Independent]]|dagsetning=12. maí 2008|árskoðað=2008|mánuðurskoðað=26. október}}</ref> Bítlarnir hafa selt yfir einn milljarð hljómplatna um allan heim. Samkvæmt rannsóknum sem [[Guinness World Records]] hefur gert eru átta af þeim tíu flytjendum sem hafa selt flestar smáskífur á breska topplistanum breskir en þeir eru: [[Status Quo]], Queen, The Rolling Stones, [[UB40]], [[Depeche Mode]], the Bee Gees, [[Pet Shop Boys]] og [[Manic Street Preachers]]. Að undanförnu hefur flytjendum eins og [[Coldplay]], [[Radiohead]], [[Oasis]], [[Spice Girls]], [[Amy Winehouse]], [[Muse]] og [[Gorillaz]] gengið vel víða um heiminn. Nokkrar borgir á Bretlandi eru þekktar fyrir tónlistarlíf sitt. Flytjendum frá [[Liverpool]] hefur gengið best, með 54 smáskífar í efsta sæti topplistans, fleiri en nokkur önnur borg í heimi.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.independent.co.uk/news/uk/this-britain/a-tale-of-two-cities-of-culture-liverpool-vs-stavanger-770076.html?r=RSS|titill=A tale of two cities of culture: Liverpool vs Stavanger|dagsetning=14 January 2008|útgefandi=[[The Independent]]|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=2. ágúst}}</ref> Nokkrir þekktir flytjendur hafa líka komið frá [[Glasgow]], sem eitt sinn var útnefnd „Tónlistarborg“ [[Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna|UNESCO]].<ref>{{vefheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/scotland/glasgow_and_west/7570915.stm|titill=Glasgow gets city of music honour|útgefandi=BBC News|dagsetning=20 August 2008|árskoðað=2009|mánuðurskoðað=2. ágúst}}</ref> === Íþróttir === {{aðalgrein|Íþróttir á Bretlandi}} [[Mynd:Wembley Stadium interior.jpg|thumb|220px|[[Wembley Stadium]] í London]] Meðal vinsælustu íþrótta á Bretlandi eru [[knattspyrna]], [[ruðningur]], [[kappróður|róður]], [[hnefaleikar]], [[badminton]], [[krikket]], [[tennis]] og [[golf]]. Allar þessar íþróttir eiga rætur að rekja til Bretlands. Samkvæmt könnun sem framkvæmd var árið [[2006]] er fótbolti vinsælasta íþróttin á Bretlandi. Í alþjóðlegum mótum senda [[England]], [[Skotland]], [[Wales]] og [[Norður-Írland]] hvert sitt lið til keppni í flestum liðaíþróttum og einnig á [[Samveldisleikarnir|Samveldisleikunum]] (á ensku er stundum talað um þessi lönd sem „Home Nations“). Á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]] kemur eitt lið fram fyrir hönd [[Stóra-Bretland]]s. Ólympíuleikarnir voru haldnir í London árin [[Sumarólympíuleikarnir 1908|1908]], [[Sumarólympíuleikarnir 1948|1948]] og [[Sumarólympíuleikarnir 2012|2012]]. Öll löndin sem tilheyra Bretlandi hafa eigin meistarakeppni, landslið og deild í knattspyrnu. Vegna þess að England, Skotland, Wales og Norður-Írland keppa alþjóðlega sem sérstök lið koma þau lið fram hvert fyrir sig þegar Bretland tekur þátt í knattspyrnuviðburðum Ólympíuleikanna. Lagt var til að eitt lið keppti fyrir hönd Bretlands á Sumarólympíuleikunum 2012, en skosku, velsku og norður-írsku meistaradeildirnar höfnuðu því. England hefur oftast átt besta knattspyrnuliðið af hinum svokölluðu „Home Nations“ og varð [[Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu|heimsmeistari í knattspyrnu]] árið [[1966]] þegar heimsmeistarakeppnin var haldin þar. Venjulega hefur verið mikil keppni á milli Englands og Skotlands í knattspyrnu. [[Mynd:Centre Court roof.jpg|thumb|200px|thumb|left|[[Wimbledon mótið í tennis|Wimbledon mótið]]]] Talið er að [[krikket]] hafi verið fundið upp á Englandi og í enska landsliðinu eru krikketleikarar frá sýsluliðum þar og í Wales. Ólíkt ruðningi og knattspyrnu þar sem England og Wales tefla hvort fram sínu liði, keppir aðeins eitt krikketlið fyrir hönd beggja landanna. Skotland, England (með Wales) og Írland (með Norður-Írlandi) hafa öll keppt í [[Heimsmeistarakeppnin í krikketi|Heimsmeistarakeppninni í krikketi]]. Á Bretlandi er meistaradeild í krikketi þar sem lið frá 17 sýslum á Englandi og einni í Wales keppa við hvert annað. [[Ruðningur]] er vinsæl íþrótt í sumum hlutum Bretlands. Hann á rætur að rekja til bæjarins [[Huddersfield]] og er aðallega leikinn í [[Norður-England]]i. [[Tennis]] á líka rætur að rekja til Norður-Englands, sú íþrótt var fundin upp í [[Birmingham]] á árunum 1859 til 1865. [[Wimbledon mótið í tennis|Wimbledon-mótið í tennis]] er haldið árlega í [[Wimbledon]] í [[London]]. [[Snóker]] er meðal vinsælla íþrótta sem upprunnar eru í Bretlandi og hvert ár er haldin meistarakeppni í [[Sheffield]]. [[Golf]] á rætur að rekja til Skotlands og er sjötta vinsælasta íþróttin á Bretlandi. [[Kappakstur]] er líka vinsæll og tekið er þátt í [[Formúla 1|Formúlu 1]]. Ekkert annað land hefur unnið eins marga titla í Formúlu 1 og Bretland. Fyrsta keppnin í Formúlu 1 var haldin á Bretlandi í [[Silverstone]] árið [[1950]]. == Heimildir == {{reflist|3}} == Tenglar == * {{Vísindavefurinn|47543|Er Bretland land eða heiti á mörgum löndum saman?}} * {{Vísindavefurinn|2758|Hvaða lönd tilheyra Bretlandi?}} * {{Vísindavefurinn|5204|Eru einhver fjöll á Bretlandi?}} * {{Vísindavefurinn|3374|Hvernig eru jólin haldin í Bretlandi?}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Breska samveldið}} {{Atlantshafsbandalagið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} {{G-20}} [[Flokkur:Bretland| ]] [[Flokkur:Evrópulönd]] 8ksc5rvrt0fumqs7dz67scz4k5exjzp Muse 0 2300 1762933 1758652 2022-07-30T22:54:01Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk | sveit | heiti = Muse | mynd = MuseTorontoApril2004.JPG | myndatexti = Muse, frá vinstri til hægri: [[Matthew Bellamy]], [[Dominic Howard]] og [[Christopher Wolstenholme]]. | uppruni = [[Teignmouth]], [[Devon]], [[Bretland]] | stefna = Nýframsækið rokk<br/>Öðruvísi rokk<br/>Framsækið rokk | ár = [[1994]] – í dag | út = Warner, Helium 3, Taste,<br/>East West, Mushroom, Dangerous | vef = [http://muse.mu/index.php/ muse.mu] | nú = [[Matthew Bellamy]]<br/>[[Christopher Wolstenholme]]<br/>[[Dominic Howard]] }} '''Muse''' er [[England|ensk]] [[rokk]]hljómsveit frá [[Teignmouth]] í [[Devon]] og var stofnuð árið [[1994]] undir dulnefninu Rocket Baby Dolls. Síðar ákváðu þeir að kalla sig Muse, hættu í skóla og lögðu tónlistina fyrir sig. Sveitina skipa þeir [[Matthew Bellamy]] ([[söngur|söngvari]], [[gítarleikari]] og [[hljómborðsleikari]]), [[Christopher Wolstenholme]] ([[bassaleikari]]) og [[Dominic Howard]] ([[trommari]] og [[slagverksleikari]]). Muse blandar saman [[öðruvísi rokk]]i, [[þungarokk]]i, [[Tónlistarstefna|framsæknu rokki]], [[Tónlistarstefna|sígildri tónlist]] og [[Tónlistarstefna|raftónlist]] og mynda þannig [[Tónlistarstefna|nýframsækið rokk]]. Muse er best þekkt fyrir kröftuga og ægibjarta tónleika og fyrir sérvitringslegan áhuga Matthew Bellamy á alheims[[samsæri]], lífi úti í geimnum, [[ofsóknaræði]], [[guðfræði]] og [[Heimsendir|heimsendi]].<ref name="NME News">Muse play supermassive free show á [http://www.nme.com/news/streets/23467 NME.COM]</ref> Muse hefur gefið út fimm breiðskífur og var sú fyrsta nefnd ''[[Showbiz]]'' og kom út [[1999]], en sú síðasta ''[[The Resistance]]'' (2009). ''[[Black Holes & Revelations]]'' sem kom út 2006 hlaut [[Mercury Prize]]-tilnefningu og lenti í þriðja sæti hjá [[NME]] á „lista yfir plötur ársins 2006“.<ref name="NME">NME Albums Of The Year 2006 á [http://www.nme.com/reviews/albums/oftheyear NME]</ref> == Saga == === Stofnun sveitarinnar (1992 – 1997) === Meðlimir Muse voru hver í sinni hljómsveit þegar þeir gengu í framhaldsskólanum [[Teignmouth Community College]] snemma á 10. áratug [[20. öldin|20. aldar]]. Samstarf þeirra fór að taka á sig mynd þegar Matthew Bellamy, þá 14 ára gamall, þreytti áheyrnarpróf sem gítarleikari fyrir hljómsveit Dominics Howards. Þeir báðu Chris Wolstenholme, sem þá spilaði á [[Tromma|trommur]], að læra að leika á [[Rafbassi|bassa]] og ganga til liðs við þá. Árið 1994 sigraði hljómsveitin í tónlistarkeppni. Þá gengu þeir undir nafninu '''Rocket Baby Dolls''' og voru með gotnesku yfirbragði. Þeir voru „eina alvöru rokkhljómsveitin“ sem tók þátt í keppninni og mölvuðu hljóðfærin sín á sviðinu.<ref name="Microcuts">Ævisaga Muse á [http://www.microcuts.net/uk/biography/ MicroCuts.net] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20151127013950/http://www.microcuts.net/uk/biography/ |date=2015-11-27 }}</ref> <cite>„Þetta áttu að vera mótmæli, yfirlýsing“</cite>, sagði Bellamy, <cite>„svo, þegar við unnum í raun, var það áfall. Rosalegt áfall. Eftir þetta fórum við að taka okkur alvarlega.“</cite><ref>Ævisaga sveitarinnar á [http://www.tastemedia.com/muse/musebiog.html TasteMedia]</ref> Stuttu eftir keppnina ákváðu þeir að fara ekki í háskóla, hættu í vinnu, breytu nafni hljómsveitarinnar í Muse og fluttu frá [[Teignmouth]]. === Fyrstu stuttskífurnar og ''Showbiz'' (1998 – 2000) === Eftir að hafa byggt upp aðdáendahóp á nokkrum árum, hélt hljómsveitin fyrstu tónleika sína í [[London]] og [[Manchester]]. Þeir áttu góðan fund með Dennis Smith eiganda hljóðversins Sawmills, sem var innréttuð, gömul vatnsmylla í [[Cornwall]]. Samstarf Muse við Sawmills leiddi til fyrstu stuttskífu þeirra, sem var einfaldlega kölluð ''[[Muse (stuttskífa)|Muse]]'', en hún var gefin út undir merkjum Dangerous sem tilheyrði Sawmills og sá Dominic Howard um hönnun plötuhulstursins. Önnur stuttskífa þeirra, ''[[Muscle Museum (stuttskífa)|Muscle Museum]]'', vakti athygli breska tónlistarskríbentsins [[Steve Lamacq]] og breska tónlistartímaritsins [[NME]]. Á sama tíma stofnaði Dennis Smith ásamt Safta Jaffery plötufyrirtækið [[Taste Media]] og var það sérstaklega gert fyrir Muse (sveitin var á mála hjá þeim við gerð fyrstu þriggja diska sinna). Þrátt fyrir að önnur stuttskífa þeirra hafi aflað þeim minni háttar hylli, voru bresk plötufyrirtæki treg til að styðja þá fjárhagslega og vildu margir meina að þeir hljómuðu, eins og svo margir samtímamenn þeirra, of mikið eins og [[Radiohead]]. Hins vegar voru bandarísk plötufyrirtæki áköf í að semja við þá og buðu þeim flug í fyrsta farrými til Bandaríkjanna í áheyrnarprufur. Þeir komust á samning hjá [[Maverick Records]] þann [[24. desember]] [[1998]]. Fyrir heimkomu þeirra til Englands stóð Taste Media að samningum við hin og þessi upptökufyrirtæki í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Ástralía|Ástralíu]] og veitti það þeim frelsi til að stjórna ferli sínum þar. [[John Leckie]], sem hafði framleitt plötur fyrir [[The Stone Roses]], [[„Weird Al“ Yankovic]] og [[The Verve]] auk hinnar áhrifaríku plötu ''The Bends'' fyrir Radiohead, var fenginn til að framleiða fyrstu plötu sveitarinnar, ''[[Showbiz]]''. Platan opinberaði harðan rokkstíl sveitarinnar og textarnir fjölluðu til dæmis um hversu erfitt hafði verið að koma sér á framfæri í bænum [[Teignmouth]].<ref name="Microcuts"/> Eftir útgáfu Showbiz fór Muse í tónleikaferðalag með [[Savage Garden]] um Bandaríkin. Árin [[1999]] og [[2000]] spiluðu þeir á stórhátíðum í [[Evrópa|Evrópu]] og á tónleikum í [[Ástralía|Ástralíu]] og á sama tíma eignuðust þeir stóran aðdáendahóp í Vestur-Evrópu, sérstaklega í [[Frakkland]]i.<ref name="Microcuts"/> === ''Origin of Symmetry'' og ''Hullabaloo'' (2001 – 2002) === Við gerð annarrar plötu sveitarinnar, ''[[Origin of Symmetry]]'', gerði sveitin ýmsar tilraunir með óvenjulegum hljóðfæraútsetningum á borð við kirkju[[orgel]], [[mellotron]] og stærra [[trommur|trommusett]]. Það var meira um hátónaðan [[Söngur|söng]] hjá Bellamy, [[brotinn hljómur|brotna gítarhljóma]] og auðkennandi [[píanó]]spil. Bellamy hefur nefnt að gítarleikurinn hafi verið undir sterkum áhrifum [[Jimi Hendrix]] og [[Tom Morello]] (úr [[Rage Against the Machine]] og [[Audioslave]]), en áhrif þess síðarnefnda koma sérstaklega í ljós í [[stef]]byggðum lögum á ''Origin of Symmetry'', og þar sem Bellamy notar „pitch-shift“-hljóðbreyta í gítareinleik. Á plötunni er líka sérstök endurgerð af laginu „Feeling Good“, sem var samið af Anthony Newley og Leslie Bricusse. Muse fór í mál við [[Neskaffi]] árið 2003 fyrir að nota þeirra útgáfu af „Feeling Good“ í sjónvarpsauglýsingu án leyfis og gáfu [[Oxfam]] þau 500,000 pund sem þeir fengu í skaðabætur. [[Céline Dion]] var einnig hótað lögsókn árið 2002 þegar hún hugðist kalla sýningu sem hún stóð fyrir í Las Vegas „Muse“, þrátt fyrir að Muse hefði einkarétt á nafninu á heimsvísu. Céline Dion bauð þeim 50,000 dali til að nota nafnið en þeir höfnuðu því og Bellamy sagði „Við viljum ekki fara þangað og fólk heldur að við séum stuðningssveit Céline Dion“. Á endanum neyddist Céline Dion til að hætta við. Muse hefur verið líkt við hljómsveitina [[Queen]], þó það sé að nokkru leyti vegna þess hversu svipaðar hljómsveitirnar eru á sviði, og stíll Bellamy minnir á [[Brian May]] úr Queen. Platan hefði getað náð miklum vinsældum í Bandaríkjunum, en Maverick útgáfan var ósammála Muse um hvernig söngurinn ætti að vera. Hún vildi hafa hann tónlægri til að hann „hljómaði betur í útvarpi“, svo hún bað þá um að breyta honum áður en þeir gæfu plötuna út í Bandaríkjunum. Við þetta ákvað sveitin að skilja við Maverick og varð það til þess að platan var ekki gefin út í Bandaríkjunum fyrr en [[20. september]] [[2005]]. Eftir að Muse hafði getið sér gott orð sem tónleikasveit var ákveðið að gefa út tónleikamynddisk og geisladisk. Mynddiskurinn, ''[[Hullabaloo Soundtrack|Hullabaloo]]'', var tekinn upp á velheppnuðum tónleikum á Le Zenith í [[París]], þar sem þeir spiluðu tvö kvöld í röð. Samtímis var tvöfaldur geisladiskur gefinn út, ''[[Hullabaloo Soundtrack]]'', en á honum voru upptökur af lögum og eitthvað af tónleikunum á Le Zenith. Þá voru lögin „In Your World“ og „Dead Star“ gefin út á smáskífu. Lagið „Shrinking Universe“ frá ''Hullabaloo Soundtrack'' var eitt af aðallögum kvikmyndarinnar ''[[28 Weeks Later]]'' sem gefin var út [[2007]]. Í [[febrúar]] [[2006]] setti [[Q (tímarit)|Q Magazine]] plötuna ''Origin of Symmetry'' í 74. sæti af 100 bestu plötum frá upphafi samkvæmt skoðanakönnun meðal aðdáenda blaðsins. === ''Absolution'' (2003 – 2005) === Árið 2003 var platan ''[[Absolution]]'' gefin út en hún var framleidd af [[Rich Costey]] sem hafði unnið með [[Rage Against the Machine]]. Platan var framhald af tilraunastarfsemi sveitarinnar líkt og ''Origin of Symmetry'' og skartaði einnig hinu vinsæla lagi „Time Is Running Out“. Sveitin hefur sagt að þemað, sem sé gegnumgangandi á plötunni, snúist um heimsendi og hvernig brugðist er við honum. Þrátt fyrir þetta segir Muse plötuna vera <cite>„upplífgandi“</cite>, með jákvæðum skilaboðum í lögum eins og „Blackout“ og „Butterflies And Hurricanes“. Ástæðan er áhugi Bellamy á [[samsæri]]skenningum, [[guðfræði]], [[tækni]] og hinu [[yfirnáttúruleiki|yfirnáttúrulega]]. Til dæmis er lagið „Ruled By Secrecy“ nefnt eftir bók eftir [[Jim Marrs]], ''Rule by Secrecy'', sem fjallar um leyndardóma á bak við stjórnun stórvelda. Margir textanna á plötunni hafa stjórmálalegar tilvísanir. [[Mynd:MuseToronto2004-1.JPG|150px|thumb|Chris á tónleikum í [[Toronto]], [[Kanada]].]] Með þessari plötu náði Muse loksins miklum árangri á [[Bretland]]i og með nýjan bandarískan plötusamning upp á vasann fór Muse í fyrsta skipti í alþjóðlega tónleikaferð og héldu tónleika á íþróttavöllum. Á ferðalaginu fóru þeir um [[Ástralía|Ástralíu]], [[Nýja Sjáland]], [[Bandaríkin]], [[Kanada]] og [[Frakkland]]. Á meðan á ferðinni stóð tókst þeim að gefa út lögin Time Is Running Out, Hysteria, Sing for Absolution, Stockholm Syndrome og Butterflies and Hurricanes. Sveitin spilaði á [[Glastonbury-hátíðin]]ni í júní 2004. Þar lýsti Bellamy tónleikunum sem <cite>„bestu tónleikar lífs okkar“</cite>. <cite>„Þetta var besta tilfinning um afrek sem að við höfðum fundið á ævi okkar eftir að koma af sviði.“</cite> sagði Bellamy. Skömmu eftir tónleikana lést faðir Dominic Howard, trommuleikara, af völdum hjartaáfalls en hann hafði verið á tónleikunum. <cite>„Það var næstum óraunverulegt að aðeins klukkutíma síðar var faðir hans dáinn. Það var varla hægt að trúa því. Næstu vikuna vorum við að reyna að styðja við Dom. Ég held að hann hafi verið glaður yfir því að faðir hans gat séð hann á þeirri stund sem var örugglega sú besta á ferli sveitarinnar.“</cite> Muse hélt áfram tónleikaferðalagi sínu. Síðustu tónleikarnir voru í Bandaríkjunum en aukatónleikar voru haldnir vegna mikillar eftirspurnar á [[Earls Court Exhibition Centre|Earls Court]] í London. Í lok ársins gaf Vitamin Records út ''The String Quartet Tribute to Muse'' eftir The Tallywood Strings, plötu með órafmagnaðri útgáfu af sumum laga Muse. Sveitin lauk ferðalaginu í [[janúar]] [[2005]] en sneri aftur til Bandaríkjanna í apríl og maí það ár. Þann [[2. júlí]] [[2005]] tók Muse þátt í [[Live 8]] í París þar sem þeir spiluðu „Plug In Baby“, „Bliss“, „Time Is Running Out“ og „Hysteria“. Í apríl 2005 var ævisaga sveitarinnar gefin út á mynddiski sem nefnist ''Manic Depression''. Hljómsveitin tók ekki þátt í verkefninu og studdi ekki þessa útgáfu. Annar mynddiskur, [[Absolution Tour]], var gefinn út [[12. desember]], [[2005]] og innihélt hann endurklippt efni frá Glastonbury-hátíðinni 2004 ásamt áður óséðu efni frá Earls Court í London, Wembley Arena og [[Wiltern Theatre]] í [[Los Angeles]]. Tvö lög voru falin á diskinum, „Endlessly“ og „Thoughts Of A Dying Atheist“, en þau voru mynduð á Wembley Arena. Eina lagið af plötunni ''[[Absolution]]'' sem var ekki á mynddiskinum var lagið „Falling Away With You“, en það hefur aldrei verið spilað á tónleikum. ''Absolution'' varð á endanum gullplata í Bandaríkjunum. === ''Black Holes & Revelations'' og ''HAARP'' (2006 – 2008) === Sveitin sneri aftur í hljóðver í [[ágúst 2005]], þó að upptökur hæfust ekki af alvöru fyrr en í [[september]]. Platan var tekin upp fram á vor [[2006]] með nokkrum hléum vegna fría. Sveitin tilkynnti um nýju plötuna í [[maí 2006]]. Platan, sem var framleidd af Rich Costey eins og ''Absolution'', hét ''[[Black Holes & Revelations]]''. Stuttu fyrir útgáfu plötunnar var henni lekið á veraldarvefinn. Platan var gefin út í [[Japan]] [[28. júní]] [[2006]] með aukalaginu „Glorious“ sem er ekki á plötum annars staðar í heiminum en lagið var hægt að fá pantað frá [[iTunes]]. Platan var gefin út í Evrópu [[3. júlí]] 2006 og í Norður-Ameríku [[11. júlí]] 2006. Hún lenti í 1. sæti á vinsældalistunum á Bretlandi, mestum hluta Evrópu, Ástralíu og náði miklum vinsældum í Bandaríkjunum þar sem hún lenti í 9. sæti á [[Billboard 200]] plötulistanum. ''Black Holes & Revelations'' seldist í meira en einni milljón eintaka. Titill plötunnar og þemu laganna stafa af áhuga sveitarinnar á [[geimurinn|geimnum]], sérstaklega [[Mars (reikistjarna)|Mars]] og [[Cydonia (Mars)|Cydoniu]]. Myndirnar á plötunni voru hannaðar af [[Storm Thorgerson]] og sýna landslag reikistjörnunnar Mars með fjórum mönnum við borð og fjóra smáhesta ofan á því – líklegast eru þar á ferð [[Fjórmenningarnir]] sem hafa vaxið meira en hestar þeirra. Tónlistarþemað á disknum er að miklu leyti nokkurs konar rokk-diskó. Enn og aftur fjalla textarnir um stjórnmál og spillingu en sjónarhornið er ekki jafn svartsýnt og áður. Fyrsta lag plötunnar var selt eitt og sér á veraldarvefnum. Það var „Supermassive Black Hole“ frá og með [[9. maí]] [[2006]]. Laginu fylgdi tónlistarmyndband sem leikstýrt var af [[Floria Sigismondi]]. Lagið fékk misjafnar móttökur þar sem það vék frá tónlistarstíl sveitarinnar. Það var síðan gefið út á smáskífu með laginu „Crying Shame“. Önnur smáskífa sveitarinnar af diskinum innihélt lagið „Starlight“, gefið út þann [[4. september]] [[2006]]. „Knights of Cydonia“ var gefið út sem útvarpssmáskífa í Bandaríkjunum þann [[13. júní]] [[2006]] og sem smáskífa í Bretlandi [[27. nóvember]] sama ár og náði inn á Topp 10 listann. Myndbandið við lagið var tekið upp í [[Rúmenía|Rúmeníu]] og er undir áhrifum frá [[spagettí vestri|spagettí vestrum]]. Fjórða lagið af plötunni, sem gefið var út á smáskífu, var „Invincible“, sem kom út [[9. apríl]] [[2007]]. Önnur smáskífa, „Map of the Problematique“, kom í kjölfar Wembley Stadium tónleikanna og var hún aðeins seld á veraldarvefnum sem niðurhal þann [[18. júlí]] [[2007]].<ref name="Wembley"/> Muse byrjaði aftur á tónleikaferðalagi [[13. maí]] [[2006]]. Þeir komu fyrst fram á „One Big Weekend“ sem BBC Radio 1 stóð fyrir og þar á eftir nokkrum sinnum í sjónvarpi. Aðalferðalagið byrjaði rétt fyrir útgáfu plötunnar. Þar spiluðu þeir mest á hátíðum, meðal annars í [[Reading and Leeds Festivals|Reading og Leeds]]. Í lok júlí spiluðu þeir í Norður-Ameríku og lauk ferðinni í september 2006. Þá tók við tónleikaferðalag í Evrópu þar sem mikið var spilað á innanhússíþróttavöllum í Bretlandi. Breska hljómsveitin [[Noisettes]] studdi þá á ferðalaginu í nóvember og mestan hluta desember 2006. Ferðalagið hélt svo áfram í Ástralíu og Suðaustur-Asíu. Í lok ársins 2006 tilkynnti Muse að þeir myndu spila á hinum nýbyggða [[Wembley-leikvangurinn|Wembley-leikvangi]] fyrir alls 90.000 manns þann [[16. júní]] [[2007]].<ref name="Wembley">Grein um Muse og [[Wembley-leikvangurinn|Wembley-leikvanginn]] á [http://www.wembleystadium.com/pressbox/pressReleases/MUSE%20to%20rock%20Wembley%20Stadium WembleyStadium.com] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070822000929/http://www.wembleystadium.com/pressbox/pressReleases/MUSE%20to%20rock%20Wembley%20Stadium |date=2007-08-22 }}</ref> Von bráðar seldist upp á [[Wembley-leikvangurinn|Wembley]]-tónleikana og var þá öðrum bætt við [[17. júní]]. Sem upphitunarsveitir spiluðu [[The Streets]], [[Rodrigo y Gabriela]] og [[Dirty Pretty Things (hljómsveit)|Dirty Pretty Things]] þann [[16. júní]] og [[My Chemical Romance]], [[Biffy Clyro]] og [[Shy Child]] þann [[17. júní]]. Báðir tónleikarnir voru myndaðir fyrir tónleikamynddisk sem kom út um páskana 2008 og hlaut nafnið ''[[HAARP]]''. Muse neyddist til að aflýsa nokkrum tónleikum með [[My Chemical Romance]] í maí, þar sem nokkrir starfsmenn og meðlimir My Chemical Romance fengu matareitrun.<ref>Grein um matareitrun starfsmanna og [[My Chemical Romance]] á [http://strangeglue.com/muse-fall-victim-to-food-poisoning/675/ StrangeGlue.com] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070818034351/http://strangeglue.com/muse-fall-victim-to-food-poisoning/675/ |date=2007-08-18 }}</ref> Tímaritið [[Q Magazine]] setti Muse í níunda sæti yfir „10 mest spennandi sveitir á Jörðu í dag“ í 252. tölublaðinu sínu. === ''The Resistance'' (2009 - 2011) === Fimmta breiðskífa hljómsveitarinnar, ''[[The Resistance]]'', var gefin út [[14. september]] [[2009]]. Platan seldist vel og var hún þriðja plata hljómsveitarinnar til að ná efst á metsölulista í Bretlandi. === ''The 2nd Law'' (2011 - 14) === Hljómsveitin hóf upptökur á sinni sjöttu breiðskífu í september 2011. Platan nefnist ''[[The 2nd Law]]'' og kom út [[1. október]] [[2012]]. === Drones (2014 - 2016) === Sjöunda breiðskífa hljómsveitarinnar, ''[[:en:Drones_(Muse_album)|Drones,]]'' var gefin út 8.Júní 2015. === ''Simulation Theory'' og ''Origin of Muse'' (2017 – nú) === Áttunda breiðskífa hljómsveitarinnar, ''[[:en:Simulation_Theory_(album)|Simulation Theory,]]'' var gefin út 9 November 2018. == Hljómsveitarmeðlimir == === Núverandi meðlimir === * [[Matthew Bellamy]] – söngur, gítar, píanó, hljómborð, hljóðgervlar, kirkjuorgel * [[Christopher Wolstenholme]] – bassagítar, bakraddir, gítar, hljómborð, hljóðgervlar * [[Dominic Howard]] – trommur, slagverkshljóðfæri, hljóðgervlar, stöku sinnum bakraddir === Tónleikameðlimir === * [[Morgan Nicholls]] – hljómborð, hljóðgervlar, bakraddir, bassagítar, úkúlele (2004, 2006 - í dag) : <small>Nicholls spilaði á bassagítar á V Festival árið 2004, eftir að Wolstenholme úlnliðsbraut sig í knattspyrnu við [[Didz Hammond]] úr [[The Cooper Temple Clause]].<br/>Hann hefur haldið áfram að spila „Hoodoo“ á bassan síðan 2006 tónleikaferðinni.</small> * Dan „trompetmaðurinn“ Newell – trompet (2006 - í dag) : <small>Newell spilar bara á trompet í tveimur lögum; „Knights of Cydonia“ og „City of Delusion“.</small> == Plötur == * ''[[Showbiz]]'' (1999) * ''[[Origin of Symmetry]]'' (2001) * ''[[Absolution]]'' (2003) * ''[[Black Holes & Revelations]]'' (2006) * ''[[The Resistance]]'' (2009) * ''[[The 2nd Law]]'' (2012) * ''[[Drones]]'' (2015) * ''Simulation Theory'' (2018) * ''Will of the People'' (2022) == Verðlaun == {{Muse verðlaun}} == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = En | titill = Muse (band) | mánuðurskoðað = 29. ágúst | árskoðað = 2007}} == Tenglar == {{Commons|Muse (band)|Muse}} * [http://www.muse.mu/index.php Muse.mu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070428205326/http://www.muse.mu/index.php |date=2007-04-28 }} - Opinber vefsíða * {{Dmoz|/Arts/Music/Bands_and_Artists/M/Muse/}} * {{Last.fm|muse|Muse}} * {{MusicBrainz-listamaður‎|nr=9c9f1380-2516-4fc9-a3e6-f9f61941d090}} * {{MySpace|muse|Muse}} * [http://www.musewiki.org/MuseWiki MuseWiki] {{Muse}} {{Gæðagrein}} {{S|1994}} [[Flokkur:Breskar hljómsveitir]] [[Flokkur:Muse| ]] b5xctggjpf3bejsyyxzkkevtmngqdg0 Eintala 0 6086 1762875 1733869 2022-07-30T15:30:58Z 2A01:6F02:317:6E1:7859:8B81:D2E7:BD62 /* Listi yfir eintöluorð í íslensku */ wikitext text/x-wiki '''Eintala''' {{skammstsem|et.}} er hugtak í [[málfræði]]. Eintala er [[Tala (málfræði)|tala]], sem gefur til kynna eitt. == Dæmi == {| {{prettytable}} |+ '''Eintala og fleirtala''' |- ! [[eintala|et.]] ! '''[[fleirtala|ft.]]''' |- | [[maður]] || menn |- | belja || beljur |- | tuska || tuskur |- | kýr || kýr |} == Listi yfir eintöluorð í íslensku == Sum nafnorð í íslensku eru eintöluorð, en það eru orð sem ekki eru til í [[Fleirtala|fleirtölu]]. Hér fyrir neðan er listi yfir þau helstu: * '''afturför''' * '''áhugi''' * '''áhætta''' * '''árangur''' * '''áræði''' * '''bensín''' * '''bragð''' (Ath. eintöluorð í merkingunni smekkur (sbr. finna bragð að mat)) * '''fé''' * '''fiður''' * '''fjöldi''' * '''[[fólk]]''' * '''forval''' * '''fullkomnun''' * '''gleði''' (Ath. í merkingunni veisla er stundum talað um gleðir) * '''gull''' (ath. í merkingunni leikföng er stundum talað um gull í fleirtölu) * '''hatur''' * '''hlýðni''' * '''hreistur''' * '''hugrekki''' * '''húsnæði''' * '''[[hveiti]]''' * '''[[hvítigaldur]]''' <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit/?q=hv%C3%ADtigaldur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> (en galdur <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit/?id=472303 Beyginarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>er aftur á móti fleirtöluorð). * '''hæfni''' * '''[[ilmur]]''' * '''kaffi''' * '''kjöt''' * '''kvíði''' * '''[[málning]]''' * '''málstaður''' * '''megrun''' * '''mjólk''' * '''nám''' * '''niðurskurður''' * '''óður''' (nafnorð, sbr. eymdaróður) * '''reiði''' * '''sannleikur''' * '''skyr''' * '''sykur''' * '''te''' * '''uppgjöf''' * '''úrval''' * '''vá''' * '''verð''' * '''vinna''' * '''vinskapur''' * '''þjóðerni''' * '''þröng''' == Tengt efni == * [[Fleirtala]] * [[Tvítala]] == Tilvísanir == <references/> {{Wiktionary|eintala}} {{Stubbur|málfræði}} [[Flokkur:Málfræði]] sezcd0019yzaebtte19c0e9bzpsmhdb Saxo Grammaticus 0 8596 1762971 1709615 2022-07-31T00:22:04Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki <div style="border: 2px solid #eee; font-size: smaller; text-align: justify; width: 30%; padding: 1em; background: #f5f5f5; float: right"> ''Ei skal ég heldur láta iðni Íslendinga liggja í þagnargildi. Sökum þess hve hrjóstrug er feðrajörð þeirra, hafa þeir orðið að lifa hófsömu lífi, og leggja þeir í vana sinn að safna þekkingu um afrek annarra og gera hana lýðum ljósa, bæta þeir sér þannig veraldlega fátækt sína með auðlegð andans. Þykir þeim góð skemmtan að fræðast um það, er sögulegt gerist með öllum þjóðum, og skrá það til arfs handa þeim, er eftir koma, og sýnist þeim eigi minni heiður að segja frá stórvirkjum annarra en sjálfir vinna þau. Fjárhirslur þeirra, sem eru fullar af kostugum sögum um viðburði fortíðarinnar, hefi ég gaumgæfilega rannsakað, og eigi alllítinn hluta af verki þessu hefi ég grundvallað á sögum þeirra, því ég hefi ekki álitið það ósamboðið virðingu minni að nota þá sem heimildarmenn, þar eð ég vissi, hversu vel fornöld var þeim kunn.'' — Um Íslendinga, þýðing á textabroti eftir [[Saxo Grammaticus]] 13. öld </div> '''Saxo Grammaticus''' (f. [[1150]] d. [[1220]]) ('''Saxi málspaki''' eða '''Saxi fróði''') var [[Danmörk|danskur]] sagnaritari sem skrifaði [[Saga|sögu]] Danmerkur, ''[[Gesta Danorum]]'', í sextán bindum. Hann hefur líklega starfað hjá [[Absalon]], sem var [[biskup]] í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]] og síðar [[erkibiskup]] í [[Lundur|Lundi]]. Að öðru leyti er afar lítið vitað um Saxo, utan það sem hann segir sjálfur í bók sinni. „Grammaticus“ (= málfræðingur) er viðurnefni sem honum var gefið síðar, vegna þess hve vel hann skrifar á [[Latína|latínu]]. == Tenglar == *[http://omacl.org/DanishHistory/ On-Line Medieval and Classical History: ''The Danish History'' books I-IX]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120501040300/http://omacl.org/DanishHistory/ |date=2012-05-01 }}, translated by Oliver Elton (Norroena Society, New York, 1905). *[http://www.kb.dk/elib/lit/dan/saxo/lat/or.dsr/0/1/index.htm Gesta Danorum] in Latin * [http://www.kb.dk/elib/mss/treasures/aeldste_trykte/ln240.htm One of the versions in the Danish Royal Library] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070610172115/http://www2.kb.dk/elib/mss/treasures/aeldste_trykte/ln240.htm |date=2007-06-10 }} *[http://www.heimskringla.no/dansk/SAXO/index.php Saxo Grammaticus] á dönsku *''Gesta Danorum,'' English Book I-IX: [http://sunsite.berkeley.edu/OMACL/DanishHistory/ Online Medieval and Classical Library] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050520075332/http://sunsite.berkeley.edu/OMACL/DanishHistory/ |date=2005-05-20 }} *''Gesta Danorum,'' Latin version Book I-XVI: [http://www.kb.dk/elib/lit/dan/saxo/lat/or.dsr/index.htm The Royal Danish Library] *''Gesta Danorum,'' Latin and English side by side: [http://medlem.spray.se/abujaftiel/saxo01.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070311010516/http://medlem.spray.se/abujaftiel/saxo01.html |date=2007-03-11 }} *[http://runeberg.org/authors/saxo.html Project Runeberg - Saxo Grammaticus Project Runeberg on Saxo Grammaticus og ''Gesta Danorum''] *{{gutenberg author| id=Saxo+Grammaticus | name=Saxo Grammaticus}} [[Flokkur:Danir]] [[Flokkur:Saga Danmerkur]] 0atmqqvwlwgxe07lgh7w6ej9iwvldqz Dmítríj Shostakovítsj 0 11359 1762775 1601888 2022-07-30T12:51:40Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Dímítríj Sjostakovítsj]] á [[Dmítríj Shostakovítsj]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dmitrij Dmitrijevič Šostakovič (Дми́трий Дми́триевич Шостако́вич).jpg|thumb|right|Dmítríj Shostakovítsj]] '''Dmítríj Dmítríjevítsj Shostakovítsj''' (rússneska: Дмитрий Дмитриевич Шостакович) ([[25. september]] [[1906]] – [[9. ágúst]] [[1975]]) var [[Rússland|rússneskt]] tónskáld uppi á [[Sovíetríkin|sovíettímabilinu]]. Hann er einna þekktastur fyrir sinfóníur sínar og strengjakvartetta, fimmtán talsins hver um sig. [[Flokkur:Rússnesk tónskáld]] {{fde|1906|1975|Sjostakovítsj, Dímítríj}} skfrorq53dcd8lyry0thvbs5xfn5i2g Guido frá Arezzo 0 11718 1762887 1739971 2022-07-30T17:21:15Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Statue of Guido of Arezzo.jpg|thumb|right|Stytta af Guido frá Arezzo í [[Arezzo]] á [[Ítalía|Ítalíu]].]] '''Guido frá Arezzo''' (einnig '''Guido Arentinus''', '''Guido da Arezzo''' og '''Guido Monaco''') ([[991]]/[[992]] – eftir [[1033]]) var kenningasmiður tónlistar frá [[miðaldatónlist|miðöldum]]. Hann er talinn upphafsmaður nútíma [[nótnaskrift]]ar, sem tók við af [[naumur (tónlist)|naumakerfinu]]; ritgerð hans, ''Micrologus'', var önnur mest dreifða fræðilega ritgerð um tónlist á miðöldum (á eftir skrifum [[Boethius]]ar). Guido var [[munkur]] af [[Benediktsregla|Benediktsreglu]] frá [[Ítalía|ítalska]] borgarríkinu [[Arezzo]]. Nýlegar rannsóknir hafa dagsett ritgerð hans, ''Micrologus'', frá árinu [[1025]] eða [[1026]]. Af því að Guido tók það fram í bréfi sem hann skrifaði að hann hafi verið 34 ára gamall þegar hann skrifaði hana, hefur fæðingarár hans verið talið annaðhvort [[991]] eða [[992]]. Fyrri hluta ferils hans var varið við klaustrið í [[Pomposa]], við strönd [[Adríahaf]]s, nærri [[Ferrera]]. Meðan hann var þar, tók hann eftir erfiðleikum sem að [[söngvari|söngvarar]] áttu í við að muna [[gregorískur söngur|gregoríska söngva]]. Hann fann upp aðferð til að kenna söngvurum að læra söng sinn á stuttum tíma, og varð fljótlega frægur um alla norður-Ítalíu. Samt sem áður varð hann fyrir fjandskap hinna munkanna í klaustrinnu, sem olli því að hann flutti til bæjarins Arezzo, þar var ekkert klaustur en þó stór hópur söngvara, sem þörfnuðust þjálfunar. Á meðan á dvöl hans í Arezzo stóð, þróaði hann nýja kennslutækni, þar á meðal nótnaskriftina og „do-re-mí“ ([[Díatónískur tónstigi|Díatóníska]]) tónstigann, þar sem að nöfn einstakra nótna voru tekin úr upphafsatkvæðum sjö erinda [[sálmur|sálmsins]] ''[[Ut queant laxis]]'' (í upphafi var „do“ kallað „ut“). Þetta getur hafa verið byggt á fyrri verkum hans í Pomposa, en bænasöngvabók sem hann skrifaði þar er nú týnd. ''Micrologus'' ritið, skrifað við dómkirkjuna í Arezzo, inniheldur kennsluaðferðir Guidos eins og hann hafði þróað þær á þeim tíma. Það dró fljótlega að sér athygli [[Jón XIX páfi|Jóns XIX páfa]], sem bauð Guido í heimsókn til [[Róm]]ar. Það er líklegast að hann hafi farið þangað árið [[1028]], en sneri þó fljótlega aftur til Arezzo, sökum heilsubrests. Ekkert er vitað um hann eftir þann tíma nema það að hann kláraði þar bænasöngvabók sína árið [[1030]]. Í aðferð Guidos, var það einföld staðsetning lína sem að gerði þeim sem lásu nótnaskrift kleyft að vita hvar á [[tónstigi|tónstiganum]] ætti að syngja einstakar nótur. == Tengt efni == * [[Solfa kerfi]] == Tilvísanir == * Claude V. Palisca: "Guido of Arezzo", Grove Music Online ed. L. Macy, [http://www.grovemusic.com (áskriftaraðgangur)]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080516041031/http://www.grovemusic.com/ |date=2008-05-16 }} * Richard H. Hoppin, ''Medieval Music''. New York, W.W. Norton & Co., 1978. ISBN 0-393-09090-6 == Útværir hlekkir == * [http://www.newadvent.org/cathen/07065a.htm Á kaþólsku alfræðiorðabókinni] * [http://www.karadar.com/PhotoGallery/arezzo.html Handritamyndasafn] [[Flokkur:991]] [[Flokkur:1033]] [[Flokkur:Munkar og nunnur af Bendiktsreglu]] nogsalk606elkqyt5aoon3ptwteuh73 Víetnam 0 11779 1763004 1755090 2022-07-31T04:02:35Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = Cộng hòa Xã hội chủ nghĩa Việt Nam | nafn = Sósíalíska lýðveldið Víetnam | nafn_í_eignarfalli = Víetnams | kjörorð = Độc lập, tự do, hạnh phúc | kjörorð_tungumál = víetnamska | kjörorð_þýðing = Sjálfstæði, frelsi, hamingja | þjóðsöngur = [[Tiến Quân Ca]] | fáni = Flag of Vietnam.svg | skjaldarmerki = Emblem of Vietnam.svg | staðsetningarkort = Vietnam_(orthographic_projection).svg | höfuðborg = [[Hanoí]] | tungumál = [[Víetnamska]] | stjórnarfar = [[Kommúnismi|Kommúnískt]] [[flokksræði]] | titill_leiðtoga1 = [[Aðalritari Kommúnistaflokks Víetnams|Aðalritari]] | nafn_leiðtoga1 = [[Nguyễn Phú Trọng]] | titill_leiðtoga2 = [[Forseti Víetnams|Forseti]] | nafn_leiðtoga2 = [[Nguyễn Xuân Phúc]] | titill_leiðtoga3 = [[Forsætisráðherra Víetnams|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga3 = [[Phạm Minh Chính]] | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Frakkland]]i | atburður1 = Yfirlýst | atburður2 = Viðurkennt | dagsetning1 = 2. september 1945 | dagsetning2 = 21. júlí 1954 | flatarmál = 331.699 | stærðarsæti = 66 | hlutfall_vatns = 6,38 | fólksfjöldi = 96.208.984 | mannfjöldaár = 2019 | mannfjöldasæti = 16 | íbúar_á_ferkílómetra = 295 | VLF_ár = 2020 | VLF = 1.047,318 | VLF_sæti = 23 | VLF_á_mann = 10.755 | VLF_á_mann_sæti = 106 | VÞL = {{hækkun}} 0.708 | VÞL_ár = 2019 | VÞL_sæti = 117 | gjaldmiðill = [[Dong]] (VND) | tímabelti = [[UTC]]+7 | tld = vn | símakóði = 84 }} '''Víetnam''' er land í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] með landamæri að [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] í norðri, [[Laos]] í norðvestri og [[Kambódía|Kambódíu]] í suðvestri, og strandlengju að [[Suður-Kínahaf]]i í austri. Landhelgi Víetnams nær auk þess að landhelgi [[Taíland]]s í vestri, [[Indónesía|Indónesíu]], [[Filippseyjar|Filippseyja]] og [[Malasía|Malasíu]] í suðri og suðaustri. Víetnam er yfir 330 þúsund ferkílómetrar að stærð og nær yfir austurströnd [[Indókína]]. Landið skiptist í 58 sýslur og 5 sveitarfélög. Íbúar landsins voru 96 milljónir árið [[2019]], sem gerir það að 16. fjölmennasta ríki heims. Höfuðborg Víetnams er [[Hanoí]], en stærsta borgin er [[Ho Chi Minh-borg]] sem áður hét Saígon. Fornleifafundir benda til þess að mannvist hafi hafist í Víetnam á [[fornsteinöld]]. Þjóðflokkar sem bjuggu í [[Rauðá]]rdal og nærliggjandi strandhéruðum urðu hluti af ríki [[Hanveldið|Hanveldisins]] í Kína á 2. öld f.o.t. Næstu þúsund árin var Víetnam hluti af kínverska keisaraveldinu. Fyrstu sjálfstæðu konungsríkin urðu til á 10. öld. Þau stækkuðu smám saman í suður, þar til [[Frakkland|Frakkar]] lögðu landið undir sig á 19. öld og Víetnam varð hluti af [[Franska Indókína]]. Nútímaríkið Víetnam varð til þegar íbúar þar lýstu yfir sjálfstæði eftir að [[hernám Japana í Víetnam|hernámi Japana]] lauk 1945. Frakkar reyndu að halda völdum en Víetnamar sigruðu þá í [[Fyrsta stríðið í Indókína|Fyrsta stríðinu í Indókína]] sem lauk 1954. Eftir það klofnaði landið í tvennt: [[Norður-Víetnam]] með kommúnistastjórn, og [[Suður-Víetnam]] með andkommúníska stjórn. Átök milli ríkjanna tveggja leiddu til [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðsins]] þar sem [[Bandaríkjaher]] beitti sér til stuðnings stjórninni í Suður-Víetnam, en beið ósigur. Stjórn Norður-Víetnam sameinaði landið í eitt Víetnam árið 1975. Eftir sigur kommúnistastjórnarinnar var landið lengi vel einangrað á alþjóðavettvangi. Árið 1986 hóf [[Kommúnistaflokkur Víetnams]] röð umbóta sem áttu þátt í að bæta stöðu Víetnams efnahagslega og pólitískt. Síðan þá hefur vöxtur verið hraður og landið oft í efstu sætum ríkja með mestan hagvöxt á heimsvísu. Víetnam er stórveldi í sínum heimshluta og er flokkað sem miðveldi.<ref>{{vefheimild|höfundur=Lowy Institute|ár=2020|titill=Asia Power Index 2020 Edition: Vietnam|útgefandi=Lowy Institute|url=https://power.lowyinstitute.org/countries/vietnam/}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Le Dinh Tinh; Hoang Long|ár=2019|titill=Middle Powers, Joining Together: The Case of Vietnam and Australia|útgefandi=The Diplomat|url=https://thediplomat.com/2019/08/middle-powers-joining-together-the-case-of-vietnam-and-australia/}}</ref> Landið á aðild að fjölda alþjóðastofnana og ríkjasamtaka, þar á meðal [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Samband Suðaustur-Asíuríkja|Sambandi Suðaustur-Asíuríkja]], [[Efnahagssamstarf Asíu- og Kyrrahafsríkjanna|Efnahagssamstarfi Asíu- og Kyrrahafsríkjanna]], [[Samtök hlutlausra ríkja|Samtökum hlutlausra ríkja]], [[Samtök frönskumælandi ríkja|Samtökum frönskumælandi ríkja]], [[RCEP]] og [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni. Víetnam hefur tvisvar tekið sæti í [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna]]. Víetnam var flokkað sem [[þróunarland]] af Sameinuðu þjóðunum til 2019 og Bandaríkjunum til 2020.<ref>{{vefheimild|höfundur=VnExpress|titill=US delisting of Vietnam as developing nation no big deal - VnExpress International|útgefandi=VnExpress International – Latest news, business, travel and analysis from Vietnam|skoðað=17. maí 2021|url=https://e.vnexpress.net/news/business/economy/us-delisting-of-vietnam-as-developing-nation-no-big-deal-4058934.html}}</ref> [[Spilling]], þar á meðal útbreidd [[mútur|mútuþægni]], er stórvandamál í Víetnam.<ref>{{Cite journal|last=Pham|first=Andrew T|date=2011|title=The Returning Diaspora: Analyzing overseas Vietnamese (Viet Kieu) Contributions toward Vietnam's Economic Growth|url=http://www.depocenwp.org/upload/pubs/AndrewPham/VK%20contributions%20to%20VN%20growth_APham_DEPOCENWP.pdf|journal=Working Paper Series No|pages=1–39}}</ref><ref>{{Cite journal|last=Dang|first=Thuy Vo|date=2005-01-01|title=The Cultural Work of Anticommunism in the San Diego Vietnamese American Community|url=https://doi.org/10.17953/amer.31.2.t80283284556j378|journal=Amerasia Journal|volume=31|issue=2|pages=64–86|doi=10.17953/amer.31.2.t80283284556j378|s2cid=146428400|issn=0044-7471}}</ref> Kannanir frá 2005 og 2010 sýndu að íbúar í þéttbýli mátu gagnsæi sem mjög lítið, og að mútugreiðslur til embættismanna og starfsfólks í heilbrigðisgeirum og opinberri þjónustu voru mjög útbreiddar. Peningagreiðslur í [[rautt umslag|rauðum umslögum]], sem eru algengar sem óformlegt greiðslukerfi í kringum hátíðir, urðu útbreiddar í heilbrigðiskerfinu eftir tilraunir til markaðsvæðingar eftir 1986. Aðgerðir gegn spillingu hafa bætt ástandið, en þrátt fyrir það var það enn metið mjög slæmt milli 2015 og 2017.<ref>{{Cite web|title=Vietnam Corruption Report|url=https://www.ganintegrity.com/portal/country-profiles/vietnam/|access-date=2021-05-17|website=GAN Integrity}}</ref><ref>{{Cite web|title=Overview of corruption and anti-corruption in Vietnam|url=https://www.transparency.org/files/content/corruptionqas/315_Overview_of_corruption_and_anti-corruption_in_Vietnam.pdf|url-status=live|website=transparency.org}}</ref> Öflugra átak gegn spillingu á að eiga sér stað milli 2021 og 2025.<ref>{{Cite web|title=State President targets stronger push against corruption in 2021-25 period|url=http://hanoitimes.vn/state-president-targets-stronger-push-against-corruption-in-2021-25-period-316713.html|access-date=2021-05-17|website=hanoitimes.vn}}</ref> ==Heiti== Nafnið ''Việt Nam'' (越南) er útgáfa heitisins ''Nam Việt'' (南越, sem merkir bókstaflega „Suður-Việt“) sem til eru heimildir um frá valdatíð [[Triệu-ætt]]ar á 2. öld f.o.t.<ref>{{Bókaheimild|höfundur=Woods, L. Shelton|ár=2002|titill=Vietnam: a global studies handbook|bls=38}}</ref> Orðið ''Việt'' (''Yue'') var upphaflega ritað í [[miðkínverska|miðkínversku]] með tákninu 戉 sem táknar exi (samhljóma orð), í bein- og bronsáletrunum frá [[Sjangveldið|Sjangveldinu]] um 1200 f.o.t., en síðar með tákninu 越.<ref>{{Cite journal|last1=Norman|first1=Jerry|last2=Mei|first2=Tsu-lin|year=1976|title=The Austroasiatics in Ancient South China: Some Lexical Evidence|journal=Monumenta Serica|volume=32|pages=274–301}}</ref> Á þeim tíma vísaði það til höfðingja eða þjóðflokks norðvestan við Sjangveldið.<ref>{{Cite journal|last=Meacham|first=William|year=1996|title=Defining the Hundred Yue|journal=Bulletin of the Indo-Pacific Prehistory Association|volume=15|pages=93–100}}</ref> Snemma á 8. öld f.o.t. var þjóðflokkur sem bjó um miðbik [[Jangtse]] kallaður ''Yangyue'', sem síðar var notað yfir íbúa sem bjuggu sunnar. Milli 7. og 4. aldar f.o.t. vísaði orðið Yue/Việt til íbúa ríkisins [[Yue (ríki)|Yue]] neðar við Jangtse. Frá 3. öld f.o.t. var hugtakið notað yfir þjóðir sem ekki töluðu kínversku og bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam, sérstaklega þjóðirnar [[Minyue]], [[Ouyue]], Luoyue ([[Lạc Việt]] á víetnömsku), sem líka voru kallaðar ''Baiyue'' (Bách Việt, „hundrað Yue“, á víetnömsku). Baiyue/Bách Việt kemur fyrst fyrir í annálnum ''[[Lüshi Chunqiu]]'' sem var tekinn saman um 239 f.o.t.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Knoblock, John; Riegel, Jeffrey|ár=2001|titill=The Annals of Lü Buwei|útgefandi=Stanford University Press}}</ref> Á 17. og 18. öld töluðu víetnamskir menntamenn um sjálfa sig sem ''nguoi Viet'' („Víetþjóðina“) eða ''nguoi Nam'' („suðurþjóðina“).<ref>{{bókaheimild|höfundur=Lieberman, Victor|ár=2003|titill=Strange Parallels: Integration of the Mainland Southeast Asia in Global Context, c. 800-1830. Volume 1|útgefandi=Cambridge University Press}}</ref> Elstu heimildir um ritháttinn ''Việt Nam'' (越南) eru í 16. aldar kvæðinu ''[[Sấm Trạng Trình]]''. Hann kemur líka fyrir á 12 steintöflum frá 16. og 17. öld, þar á meðal einni í Bao Lam-hofinu í [[Hải Phòng]] sem er frá árinu 1558.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Phan, Khoang|ár=1976|titill=Việt sử: xứ đàng trong, 1558–1777. Cuộc nam-tié̂n của dân-tộc Việt-Nam. Nhà Sách Khai Trí|tungumál=víetnamska|útgefandi=University of Michigan}}</ref> Árið 1802 stofnaði [[Nguyễn Phúc Ánh]], sem síðar varð [[Gia Long]] keisari, [[Nguyễn-ætt]]. Hann óskaði eftir því við [[Jiaqing keisari|Jiaqing Kínakeisara]] að hann fengi titilinn „konungur Nam Việt/Nanyue“. Keisarinn hafnaði því þar sem nafnið gat vísað til hins forna Nanyue sem náði líka yfir kínversku héruðin [[Guangxi]] og [[Guangdong]]. Keisarinn ákvað því að nota heldur ritháttinn ''Việt Nam''.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Ooi, Keat Gin|ár=2004|titill=Southeast Asia: A Historical Encyclopedia, from Angkor Wat to East Timor}}</ref> Frá 1804 til 1813 notaði keisarinn Gia Long því nafnið Vietnam. Snemma á 20. öld var þetta nafn endurvakið í bókinni ''Yuènán Wángguó Shǐ'' eftir sjálfstæðisleiðtogann [[Phan Bội Châu]] og víetnamski þjóðernisflokkurinn [[Việt Nam Quốc Dân Đảng]] tók það líka upp. Fram til 1945 var landið oftast kallað Annam, en það ár tók keisarastjórnin í [[Huế]] upp nafnið ''Việt Nam''.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Tonnesson, Stein; Antlov, Hans|ár=1996|titill=Asian Forms of the Nation|útgefandi=Routledge}}</ref> ==Saga== [[Mynd:DrumFromSongDaVietnamDongSonIICultureMid1stMilleniumBCEBronze.jpg|thumb|right|Đông Sơn-bronstromma.]] Elstu menjar um mannabyggð í Víetnam eru frá [[Fornsteinöld]]. Steingervingar tengdir ''[[Homo erectus]]'' hafa fundist í hellum í [[Lạng Sơn]] og [[Nghệ An]] í Norður-Víetnam. Elstu leifar frá ''[[Homo sapiens]]'' í Víetnam eru frá [[Miðpleistósen]]. Tennur úr ''Homo sapiens'' frá [[Síðpleistósen]] hafa fundist í Dong Can, og frá [[Árhólósen]] frá Mai Da Dieu, Lang Gao og Lang Cuom. Um árið 1000 f.o.t. varð [[hrísgrjón]]arækt á [[flæðiakur|flæðiökrum]] grundvöllur [[Đông Sơn-menningin|Đông Sơn-menningarinnar]] sem er þekktust fyrir íburðarmiklar steyptar bronstrommur. Um þetta leyti komu fram víetnömsku ríkin [[Văn Lang]] og [[Âu Lạc]] og áhrifa þeirra gætti víða í Suðaustur-Asíu, meðal annar á [[Malajaeyjar|Malajaeyjum]] allt 1. árþúsundið f.o.t. ===Konungsveldin=== [[Hồng Bàng-veldið]] þar sem [[Hùng-konungar]] ríktu er goðsagnakennt fyrsta konungsveldi Víetnams og sagt stofnað árið 2879 f.o.t. Árið 257 f.o.t. var síðasti Hùng-konungurinn sigraður af Thục Phán. Hann sameinaði [[Lạc Việt]] og [[Âu Việt]] í eitt [[Âu Lạc]] og tók sér konungsheitið [[An Dương Vương]]. Árið 179 f.o.t. sigraði kínverski herforinginn [[Zhao Tuo]] An Dương Vương og lagði Âu Lạc undir [[Nanyue]]. [[Hanveldið]] lagði síðan Nanyue undir sig í kjölfar [[Stríð Han og Nanyue|stríðs Han og Nanyue]] árið 111 f.o.t. Næstu þúsund árin var landið sem í dag er Norður-Víetnam undir yfirráðum Kína. Tímabundnar uppreisnir voru gerðar undir forystu [[Trưng-systur|Trưng-systra]] og [[lafði Triệu]], og landið fékk sjálfstæði um tíma sem [[Vạn Xuân]] milli 544 og 602. Snemma á 10. öld naut landið sjálfræðis undir stjórn [[Khúc-ætt]]ar. Árið 938 sigraði víetnamski lávarðurinn [[Ngô Quyền]] her Kínverja frá [[Suður-Han]] við [[Bạch Đằng]] og landið fékk fullt sjálfstæði í kjölfarið sem Đại Việt (Mikla-Víet). Eftir það gekk landið í gegnum blómaskeið undir [[Lý-ætt]] og [[Trần-ætt]]. Á tíma Trần-ættar hratt landið þremur innrásartilraunum [[Mongólar|Mongóla]]. Á sama tíma blómstraði [[Mahayana-búddismi]] í landinu og varð ríkistrú. Kínverska [[Mingveldið]] lagði landið undir sig um stutt skeið eftir sigur á [[Hồ-ætt]] en endurheimti sjálfstæðið undir [[Lê-ætt]]. Á þessum tíma stækkaði Víetnam smám saman til suðurs og lagði að lokum [[Champa]] undir sig auk hluta [[Kmeraveldið|Kmeraveldisins]]. Frá 16. öld einkenndist stjórn landsins af innri átökum. [[Mạc-ætt]] hóf átök við Lê-ætt og eftir að sigur vannst á Mạc-ætt var Lê-ætt aðeins endurreist að nafninu til. Raunveruleg völd voru í höndum [[Trịnh-lávarðarnir|Trịnh-lávarðanna]] í Norður-Víetnam og [[Nguyễn-lávarðarnir|Nguyễn-lávarðanna]] í suðri sem tókust á um völdin í landinu í fjóra áratugi. Samið var um frið og skiptingu landsins á [[1671-1680|8. áratug 17. aldar]]. Á þessum tíma stækkuðu Nguyễn-lávarðarnir veldi sitt í suður svo það náði yfir árósa Mekong, miðhálendið og lönd Kmera vestan við árósana. Skiptingu landsins lauk öld síðar þegar [[Tây Sơn-bræður]] sameinuðu löndin tvö um stutt skeið, þar til [[Nguyễn Ánh]] sigraði þá með aðstoð Frakka. Hann tók sér keisaranafnið [[Gia Long]] og stofnaði [[Nguyễn-veldið]] árið 1802. ===Franska Indókína=== Fyrstu Evrópubúarnir sem áttu í viðskiptum við Víetnam voru Portúgalar sem komu þangað á 16. öld. Eftir að hafa stofnað nýlendur í [[Makaó]] og [[Nagasaki]] hófu þeir verslun í [[Hội An]] um miðbik Víetnam. [[Jesúítar]] stunduðu trúboð í Víetnam á 17. öld. [[Hollenska Austur-Indíafélagið]] og [[Breska Austur-Indíafélagið]] reyndu að koma sér fyrir í Víetnam en gekk illa vegna átaka við íbúa. Franskir kaupmenn stunduðu verslun við Víetnam milli 1615 og 1753. Fyrstu frönsku trúboðarnir komu til landsins árið 1658. Brátt bættust spænskir [[Dóminikanareglan|Dóminikanar]] og [[Fransiskanareglan|Fransiskanar]] í hópinn. Víetnömsk yfirvöld tóku að líta á þetta trúboð sem ógnun og handtóku nokkra kaþólska trúboða 1843. [[Franski sjóherinn]] fékk þá leyfi til hernaðaraðgerða til að frelsa trúboðana. Milli 1859 og 1885 unnu Frakkar nokkra hernaðarsigra á Víetnömum og lögðu Suður-Víetnam undir sig 1867. Eftir það hóf [[Văn Thân-hreyfingin]] aðgerðir gegn kaþólikkum í Mið- og Norður-Víetnam. Um 1884 var nánast allt landið á valdi Frakka. Þeir skiptu því í þrennt: [[Cochinchine]] (Suður-Víetnam) [[Annam]] (Mið-Víetnam) og [[Tonkin]] (Norður-Víetnam). Þessi þrjú landsvæði voru formlega sameinuð [[Franska Indókína]] árið 1887. Stjórn Frakka olli miklum stjórnarfarslegum breytingum á samfélagi Víetnama, sérstaklega með vestrænu menntakerfi. Flestir Frakkar settust að í Suður-Víetnam og í borgunum [[Saígon]] og [[Hanoí]]. [[Cần Vương-hreyfingin]] barðist gegn yfirráðum Frakka og myrti um þriðjung allra kristinna Víetnama áður en hún var sigruð árið 1890 í kjölfar víðtækra hefndaraðgerða. [[Thái Nguyên-uppreisnin]] var líka barin niður af hörku. Frakkar komu upp [[plantekra|plantekrum]] sem ræktuðu [[tóbak]], [[indigó]], [[te]] og [[kaffi]] um leið og þeir hunsuðu kröfur landsmanna um aukna sjálfstjórn. Þjóðernishreyfing varð til í upphafi 20. aldar með leiðtogum á borð við [[Phan Bội Châu]], [[Phan Châu Trinh]], [[Phan Đình Phùng]], [[Hàm Nghi]] keisara og [[Hồ Chí Minh]] sem kölluðu eftir sjálfstæði. [[Víetnamski þjóðernisflokkurinn]] blés til [[Yên Bái-uppreisnin|Yên Bái-uppreisnarinnar]] árið 1930 sem Frakkar börðu niður. Uppreisnin leiddi til klofnings innan hreyfingarinnar og margir leiðtogar hennar tóku að aðhyllast [[Kommúnismi|kommúnisma]]. Frakkar héldu yfirráðum sínum í Indókína fram að [[síðari heimsstyrjöld]] þegar [[Japan]]ar réðust inn í Frönsku Indókína í [[Kyrrahafsstríðið|Kyrrahafsstríðinu]] 1940. Japanar leyfðu frönskum stjórnvöldum sem voru hliðholl [[Vichy-stjórnin]]ni í Frakklandi að starfa áfram í landinu gegn því að fá að setja heri sína þar niður og nýta náttúruauðlindir landsins. Japanar tóku alveg yfir stjórn landsins í mars 1945. Í kjölfarið fylgdi [[hungursneyðin í Víetnam 1945]] sem olli dauða tveggja milljóna manna. ===Fyrsta stríðið í Indókína=== {{aðalgrein|Fyrsta stríðið í Indókína}} [[Mynd:French_Indochina_post_partition.png|thumb|right|Skipting Franska Indókína eftir Genfarráðstefnuna 1954.]] Árið 1941 var [[Việt Minh]]-hreyfingin stofnuð undir stjórn Hồ Chí Minh. Hreyfingin sóttist eftir sjálfstæði frá Frökkum og endalokum hernáms Japana. Eftir ósigur Japans og hrun leppstjórnar þeirra í Víetnam í ágúst 1945 upphófst ofbeldisalda í landinu. Việt Minh lagði Hanoí undir sig og lýsti yfir stofnun starfsstjórnar sem aftur lýsti yfir sjálfstæði 2. september. Í júlí 1945 ákváðu [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöld)|Bandamenn]] að skipta Indókína við 16. breiddargráðu til að [[Chiang Kai-shek]] gæti tekið við uppgjöf Japana í norðurhlutanum og [[Mountbatten lávarður]] gert það sama í suðurhlutanum. Bandamenn samþykktu að Frakkar fengju yfirráð yfir Indókína að nýju. Indverskar hersveitir á vegum Breta og [[Suðurher Japana]] voru notuð til að viðhalda lögum og reglu og aðstoða Frakka við að taka stjórnina í sínar hendur. Hồ Chí Minh ákvað að forðast bein átök við Frakka, óskaði eftir því að franskir embættismenn hyrfu frá landinu og að franskir kennarar aðstoðuðu stjórnina við að byggja upp nútímalegt menntakerfi. [[Starfsstjórn Franska lýðveldisins]] hafnaði þessum óskum og sendi [[Leiðangursher Frakka til Austurlanda fjær]] til að endurreisa nýlenduyfirvöldin. Seint á árinu 1946 hóf Việt Minh skæruhernað gegn Frökkum og þar með [[Fyrsta stríðið í Indókína]]. Stríðið stóð til ársins 1954 þegar Frakkar biðu ósigur í [[orrustan við Điện Biên Phủ|orrustunni við Điện Biên Phủ]]. Á [[Genfarráðstefnan 1954|Genfarráðstefnunni 1954]] var Hồ Chí Minh í góðri stöðu til að semja um friðarskilmála. Við endalok nýlendustjórnarinnar var Franska Indókína skipt í þrjú lönd: Víetnam, og konungsríkin Kambódíu og Laos. Víetnam var auk þess skipt í norður- og suðurhluta við 17. breiddargráðu, fram að kosningum sem áttu að fara fram árið 1956. Frjáls för fólks milli landshlutanna var heimiluð í 300 daga og á þeim tíma fluttust flestir útlendingar og kaþólskir Víetnamar frá norðurhlutanum til suðurhlutans af ótta við ofsóknir kommúnista. [[Bandaríkjaher]] aðstoðaði við flutningana. [[Skipting Víetnams]] átti aldrei að vera langvarandi, en árið 1955 framdi [[Ngô Đình Diệm]] valdarán í Suður-Víetnam og lýsti sjálfan sig forseta [[Lýðveldið Víetnam|Lýðveldisins Víetnam]]. Lýðveldið fékk stuðning frá Bandaríkjunum, Laos, Lýðveldinu Kína og Taílandi, en [[Alþýðulýðveldið Víetnam]] í norðurhlutanum fékk stuðning frá Sovétríkjunum, Svíþjóð, Rauðu Kmerunum og Alþýðulýðveldinu Kína. ===Víetnamstríðið=== {{aðalgrein|Víetnamstríðið}} Frá 1953 til 1956 stóð stjórn Norður-Víetnams fyrir umbótum í landbúnaði sem leiddu til kúgunartilburða og aftaka meðal þorpsbúa í sveitum. Lengi var talið að um 50.000 hefðu verið tekin af lífi, en nýlegar rannsóknir benda til mun lægri tölu, en þó fleiri en 13.500.<ref>{{cite journal|last=Vu|first=Tuong|year=2007|title=Newly released documents on the land reform|journal=Naval Postgraduate School|publisher=University of Washington Libraries|archivedate=2011-04-20|url=http://www.lib.washington.edu/southeastasia/vsg/elist_2007/Newly%20released%20documents%20on%20the%20land%20reform%20.html|access-date=2021-07-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20110420044800/http://www.lib.washington.edu/southeastasia/vsg/elist_2007/Newly%20released%20documents%20on%20the%20land%20reform%20.html|dead-url=unfit}}</ref> Í suðurhlutanum barði Diệm niður andstöðu með því að handtaka þúsundir meintra kommúnista og setja í „endurmenntunarbúðir“. Skæruliðasveitir [[Việt Cộng]], sem voru hliðhollar stjórninni í Hanoí, hófu vopnaða baráttu gegn stjórn Suður-Víetnams seint á 6. áratugnum. Árið 1960 gerði stjórn Norður-Víetnams samninga um hernaðaraðstoð við [[Sovétríkin]]. Stjórn Diệms var höll undir kaþólska trú og óánægja búddista með hana leiddi til mótmælaöldu árið 1963 sem barin var niður af mikilli hörku. Þetta varð til þess að samband stjórnarinnar við Bandaríkin rofnaði og nýs valdaráns þar sem [[Ngo Dinh Diem]] [[Handtaka og aftaka Ngo Dinh Diem|var myrtur]]. Eftir það tók hver herforingjastjórnin við af annarri þar til herforingjarnir [[Nguyễn Cao Kỳ]] og [[Nguyễn Văn Thiệu]] tóku völdin í sínar hendur um mitt ár 1965. Thiệu sölsaði síðan völdin undir sig með kosningasvindli 1967 og 1971. Á þessum tíma óx kommúnistum ásmegin og Bandaríkin hófu að senda hernaðarráðgjafa til Suður-Víetnam. [[Tonkinflóaatvikið]] 2. ágúst 1964 var átylla sem Bandaríkin notuðu fyrir beinum afskiptum. Bandarískir hermenn hófu hernaðaraðgerðir í Víetnam árið 1965 og urðu um 500.000 talsins þegar mest var nokkrum árum síðar. Á sama tíma sáu Alþýðulýðveldið Kína og Sovétríkin Norður-Víetnam fyrir hergögnum og 15.000 ráðgjöfum. Birgðum var komið frá Norður-Víetnam til Việt Cộng í Suður-Víetnam eftir [[Hồ Chí Minh-slóðin]]ni sem lá um Laos. Árið 1968 hófu kommúnistar [[Tết-sóknin]]a gegn skotmörkum í Suður-Víetnam. Sóknin mistókst en olli því að almenningsálitið í Bandaríkjunum snerist gegn stríðinu. [[Fjöldamorðin í Huế]], þar sem talið er að yfir 3000 almennir borgarar hafi verið myrtir af Việt Cộng, auk fjöldamorða sem bandarískir hermenn og hermenn stjórnar Suður-Víetnams frömdu, og ljósmyndir birtust af í vestrænum blöðum, urðu til þess að [[andstaða við Víetnamstríðið í Bandaríkjunum]] jókst hratt. Rannsóknarnefnd [[Bandaríska öldungadeildin|bandarísku öldungadeildarinnar]] komst að því 1974 að 1,4 milljónir almennra borgara hefðu týnt lífinu frá 1965 til 1974, þar af yfir helmingur vegna aðgerða Bandaríkjahers og stjórnvalda í Suður-Víetnam. Bandaríkin hófu því að draga herlið sitt frá Víetnam snemma á 8. áratugnum. Tilraunir til að styrkja stöðu stjórnvalda í Suður-Víetnam mistókust og með [[Friðarsamningarnir í París|friðarsamningum í París]] var Bandaríkjunum gert að hverfa með allt herlið sitt frá Víetnam fyrir 29. mars 1973. Í desember 1974 hóf Norður-Víetnam sókn suður á bóginn sem lyktaði með [[fall Saígon|falli Saígon]] 30. apríl 1975. Suður-Víetnam var undir starfsstjórn í nærri átta ár eftir hernám Norður-Víetnams. ===Sameining og umbætur=== Norður- og Suður-Víetnam voru formlega sameinuð sem Alþýðulýðveldið Víetnam 2. júlí 1976. Víetnamstríðið skildi landið eftir í rúst og talið er að milli 966.000 og 3,8 milljónir hafi týnt lífinu. Undir stjórn [[Lê Duẩn]] voru engin fjöldamorð framin á Suður-Víetnömum eins og Vesturveldin höfðu óttast, en 300.000 voru send í endurmenntunarbúðir þar sem fangar voru látnir vinna erfiðisvinnu og margir máttu þola pyntingar, hungur og sjúkdóma. Samyrkjustefna var tekin upp í landbúnaði og iðnaði. Eftir að [[Rauðu Kmerarnir]] fyrirskipuðu fjöldamorð á Víetnömum í landamærabæjunum [[An Giang]] og [[Kiên Giang]] gerði Víetnam [[Innrás Víetnams í Kambódíu|innrás í Kambódíu]] og setti þar á fót leppstjórn, [[Alþýðulýðveldið Kampútsea|Alþýðulýðveldið Kampútseu]], sem ríkti til 1989. Þetta leiddi til versnandi samskipta við Kína sem hafði stutt Kmerana. Í kjölfarið tók Víetnam upp nánari samskipti við Sovétríkin. Á [[Sjötta þing Kommúnistaflokks Víetnams|sjötta þingi Kommúnistaflokks Víetnams]] í desember 1986 tók ný kynslóð umbótasinna við valdataumunum í Víetnam. Leiðtogi þeirra var [[Nguyễn Văn Linh]] sem varð aðalritari flokksins. Hann hóf röð umbóta sem lutu að því að færa landið frá [[áætlunarbúskapur|áætlunarbúskap]] í átt til meira efnahagslegs frjálsræðis í nafni [[sósíalískt markaðshagkerfi|sósíalísks markaðshagkerfis]]. Umbæturnar voru kallaðar [[Đổi Mới]] („endurnýjun“). Ríkið hélt stjórn á lykilatvinnuvegum en hvatti jafnframt til fjárfestinga einkaaðila og útlendinga. Í kjölfarið óx efnahagur Víetnams hratt samhliða auknum ójöfnuði. ==Landfræði== [[File:Geography of Vietnam.jpg|thumb|left|[[Hạ Long-flói]], [[Bản-Giốc-fossar]] og [[Yến-fljót]].]] Víetnam er austasti hluti [[Indókína]] milli 8° og 24° norður, og 102° og 110° austur. Landið er rúmlega 330 þúsund ferkílómetrar að stærð. Samanlagt eru landamæri Víetnams 4.639 km að lengd og strandlengjan er 3.444 km.<ref>{{Cite journal|last=Nasuchon|first=Nopparat|year=2008|title=Coastal Management and Community Management in Malaysia, Vietnam, Cambodia and Thailand, with a case study of Thai Fisheries Management|archive-url=https://web.archive.org/web/20181002033819/http://www.un.org/depts/los/nippon/unnff_programme_home/fellows_pages/fellows_papers/nasuchon_0809_thailand_ppt.pdf|journal=United Nations-Nippon Foundation Fellow Research Presentation|archivedate=10-2-2018|accessdate=10-16-2018}}</ref> Þar sem landið er grennst, í héraðinu [[Quảng Bình]], er það aðeins 50 km breitt, en breiðast er það 600 km í norðurhlutanum.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Protected Areas and Development Partnership|ár=2003|titill=Review of Protected Areas and Development in the Four Countries of the Lower Mekong River Region|útgefandi=ICEM|isbn=978-0-9750332-4-1}}</ref> Landið er að mestu hæðótt og vaxið þéttum skógi. Sléttlendi er aðeins 20% af heildarlandsvæðinu en fjöll þekja 40% þess.<ref>{{Cite book|last1=Fröhlich|first1=Holger L.|last2=Schreinemachers|first2=Pepijn|last3=Stahr|first3=Karl|last4=Clemens|first4=Gerhard|year=2013|title=Sustainable Land Use and Rural Development in Southeast Asia: Innovations and Policies for Mountainous Areas|publisher=Springer Science + Business Media|isbn=978-3-642-33377-4}}</ref> Hitabeltisskógar þekja um 42% landsins. Mesta þéttbýlið er við árósa [[Rauðá]]r í norðrinu, á þríhyrndu landsvæði sem er um 15.000 ferkílómetrar að stærð. Árósar [[Mekong]] í suðrinu eru ekki eins þéttbýlir. Eitt sinn var þar vík við [[Tonkinflói|Tonkinflóa]] en hún hefur fyllst af framburði árinnar í gegnum árþúsundin.<ref>{{Cite journal|last=Huu Chiem|first=Nguyen|year=1993|title=Geo-Pedological Study of the Mekong Delta|journal=Southeast Asian Studies|volume=31|issue=2|archivedate=10-2-2018|accessdate=10-2-2018|archiveurl=https://web.archive.org/web/20181002080004/https://kyoto-seas.org/pdf/31/2/310205.pdf}}</ref><ref>{{Cite journal|last1=Minh Hoang|first1=Truong|last2=van Lap|first2=Nguyen|last3=Kim Oanh|first3=Ta Thi|last4=Jiro|first4=Takemura|year=2016|title=The influence of delta formation mechanism on geotechnical property sequence of the late Pleistocene–Holocene sediments in the Mekong River Delta|journal=Heliyon|volume=2|issue=11|url=https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5114594}}</ref> Árósarnir ná yfir 40.000 ferkílómetra og eru aðeins 3 metra yfir sjávarmáli að meðaltali. Um þá liggur net árfarvega og skipaskurða sem bera svo mikið set að ósarnir stækka 60 til 80 metra út í sjó á hverju ári.<ref>{{Cite journal|last=Huu Chiem|first=Nguyen|year=1993|title=Geo-Pedological Study of the Mekong Delta|journal=Southeast Asian Studies|volume=31|issue=2|archivedate=10-2-2018|archiveurl=https://web.archive.org/web/20181002080004/https://kyoto-seas.org/pdf/31/2/310205.pdf}}</ref><ref>{{Cite journal|last1=Hong Truong|first1=Son|last2=Ye|first2=Qinghue|last3=Stive|first3=Marcel J. F.|year=2017|title=Estuarine Mangrove Squeeze in the Mekong Delta, Vietnam|journal=Journal of Coastal Research|volume=33|issue=4|pages=747–763}}</ref> Efnahagslögsaga Víetnams er 417.663 km² að stærð í [[Suður-Kínahaf]]i.<ref>{{vefheimild|höfundur=Vietnamese Waters Zone|titill=Catches by Taxon in the waters of Viet Nam|ritverk=Sea Around Us|url=http://www.seaaroundus.org/data/#/eez/704?chart=catch-chart&dimension=taxon&measure=tonnage&limit=10}}</ref> [[File:I'm coming, PXP.jpg|thumb|right|Hoàng Liên Sơn-fjöll, hlutar af [[Fansipan]] sem er hæsti tindur Indókína.]] Suður-Víetnam skiptist í láglendi við ströndina, [[Annamfjöll]] og stóra skóga. Hálendið skiptist í fimm, tiltölulega flatlendar, sléttur með [[basalt]]jarðvegi, sem þekja um 16% af ræktarlandi og 22% af skóglendi Víetnams.<ref>{{Cite book|last1=Cosslett|first1=Tuyet L.|last2=Cosslett|first2=Patrick D.|year=2017|title=Sustainable Development of Rice and Water Resources in Mainland Southeast Asia and Mekong River Basin|publisher=Springer Publishing}}</ref> Jarðvegur í suðurhluta Víetnams er tiltölulega snauður vegna þaulræktunar.<ref>{{Cite journal|last1=Van De|first1=Nguyen|last2=Douglas|first2=Ian|last3=McMorrow|first3=Julia|last4=Lindley|first4=Sarah|year=2008|title=Erosion and Nutrient Loss on Sloping Land under Intense Cultivation in Southern Vietnam|journal=Geographical Research|volume=46|issue=1|pages=4–16}}</ref> Nokkrir litlir jarðskjálftar hafa mælst í landinu, flestir við landamærin í norðri, í héruðunum [[Điện Biên]], [[Lào Cai]] og [[Sơn La]], en aðrir undan strönd miðhluta landsins.<ref>{{Cite journal|last=Hong Phuong|first=Nguyen|year=2012|title=Seismic Hazard Studies in Vietnam|journal=GEM Semi-Annual Meeting – Academia Sinica|archivedate=10-10-2018|archiveurl=https://web.archive.org/web/20181010113105/http://tec.earth.sinica.edu.tw/TEM/meeting/20120606_pdf/771_18_GEM_Taipei_June12_VietnamHazard.pdf}}</ref><ref>{{vefheimild|url=https://vietnamnews.vn/environment/281576/seismologists-predict-potential-earthquakes.html|höfundur=Việt Nam News|ár=2016|titill=Seismologists predict potential earthquakes|ritverk=Việt Nam News}}</ref> Norðurhluti landsins er aðallega hálendi og árósar Rauðár. Fjallið [[Fansipan]] (líka skrifað Phan Xi Păng) í héraðinu [[Lào Cai]], er hæsti tindur Víetnams, 3.143 metrar á hæð.<ref>{{vefheimild|höfundur=Vietnam Ministry of Culture, Sports and Tourism|ár=2014|titill=Conquering the Fansipan|ritverk=VIR. Ministry of Culture, Sports and Tourism|archivedate=10-2-2018|url=https://web.archive.org/web/20181002053919/http://vietnamtourism.gov.vn/english/index.php/items/7911}}</ref> Undan strönd Víetnams eru margar eyjar. Sú stærsta er [[Phú Quốc]].<ref>{{Cite book|last1=Boobbyer|first1=Claire|last2=Spooner|first2=Andrew|year=2013|title=Vietnam, Cambodia & Laos Footprint Handbook|url=https://archive.org/details/vietnamcambodial0000boob|publisher=Footprint Travel Guides|isbn=978-1-907263-64-4}}</ref> Hellirinn [[Hang Sơn Đoòng]] er með stærstu náttúrulegu hellum heims. Hann uppgötvaðist árið 2009. Stærsta stöðuvatn Víetnams er [[Ba Bể-vatn]], en lengsta áin er [[Mekong]].<ref>{{Cite book|last1=Cosslett|first1=Tuyet L.|last2=Cosslett|first2=Patrick D.|year=2013|title=Water Resources and Food Security in the Vietnam Mekong Delta|publisher=Springer Science + Business Media|isbn=978-3-319-02198-0|page=13}}</ref> ==Efnahagur== === Sjávarútvegur === Strandlengja Víetnams er 3260 km og skiptist veiðisvæðið í fjóra aðalhluta; við Tonkinflóa (ásamt [[Kína]]), Mið-Víetnam, Suðaustur-Víetnam og við Suðvestur-Víetnam (ásamt [[Kambódía|Kambódíu]] og [[Taíland]]i) sem er hluti af Taílandsflóa. Á þessu svæði eru yfir 80 hafnir sem hafa burði til að taka við vélknúnum bátum sem voru 81 þúsund árið [[2003]]. Þær eru hins vegar misstórar og ekki allar eru fullbúnar fyrir þróaðan sjávarútveg og lendir mikill hluti aflans í staðbundnum bæjar- og þorpsmörkuðum á verulega gamaldags hátt. Vinnslustöðvar rísa þó hratt við hafnirnar og ísunaraðferðum fleygir áfram á vissum stöðum. Veiðar alveg við ströndina eru mjög mikilvægar fyrir fátækari hlið sjávarútvegsins. Um 30 þúsund óvélknúnir bátar og [[Kajak- og kanóróður|kanóar]] starfa þar og um 45 þúsund litlir vélknúnir, en enginn notast við höfn heldur er unnið beint af [[strönd]]inni. Helstu veiðarfæri eru [[fiskinet|net]], [[lína (veiðarfæri)|lína]] og [[gildra|gildrur]]. Floti Víetnam þegar veitt er á [[grunnsævi]] aðeins lengra frá ströndum þess samanstendur af um 20 þúsund vélknúnum bátum sem eru nánast allir úr [[viður|viði]]. Mest eða um 30% er veitt í [[botnvarpa|botnvörpur]], 26% í [[nót|nætur]] og 18% í net. Mikilvægustu tegundir Víetnams eru [[rækja]], [[túnfiskur]], [[smokkfiskur]], [[karfi]], [[skelfiskur]] og litlar uppsjávartegundir. [[fiskeldi|Fiskeldi/vatnarækt]] í Víetnam er einnig mikilvægur hluti fiskframleiðslunnar og eru mikilvægar tegundir meðal annars [[steinbítur|steinbítstegundir]], [[rækja|rækjur/risa rækjur]], [[humar]], [[krabbi]], [[karfi]] og [[tilapia]]. Innanlandsveiðar utan eldis reka svo lestina en ferskvatnsveiðar voru mikilvægar fyrir efnahag landsins áður fyrr. Ofnýting hafði slæm áhrif á þann iðnað, þó að [[Mekong]]-áin sé ennþá mikilvægur hluti af fiskframleiðslu í Víetnam. ==Tilvísanir== {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.fao.org/fi/oldsite/FCP/en/VNM/profile.htm FAO Fishery Country Profile, Vietnam 2005] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090411052831/http://www.fao.org/fi/oldsite/FCP/en/VNM/profile.htm |date=2009-04-11 }} {{ASEAN}} {{Asía}} [[Flokkur:Víetnam]] 7ey2i4ecv20jfzttxovm9hmguwmaexp Knattspyrna 0 13842 1763013 1760759 2022-07-31T10:17:49Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]] [[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]] '''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur. [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met. Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar. Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda. == Grunnreglur fótboltans == === Leikvöllurinn === [[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]] Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref> Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus. Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum. Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði. Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''. Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''. Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað. === Boltinn === Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans. === Fjöldi leikmanna === Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst. Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu. Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna. === Búnaður leikmanna === Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu. === Dómari === Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast. Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara. Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara. Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á. == Fótboltalið == Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn. Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum". === Félagslið === Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins. === Landslið === Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur. === Áhorfendur === Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi. == Fordómar == * '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref> Sérstakar stofnanir gegn misrétti: * '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri. === Fótboltabullur === Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref> ==Tölfræði== ===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>=== <small>''Uppfært 5/6 2022.''</small> {| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;" |- ! Sæti ! Leikmaður ! Fjöldi marka ! Fjöldi leikja ! Markahlutfall á leik ! Ár |- ||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951 |- ||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955 |- ||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1158||0,72||'''2001-''' |- ||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967 |- ||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 797 || 1028 || 0.77 || '''2003-''' |- ||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959 |- ||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009 |- ||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977 |- ||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981 |- ||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963 |- ||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939 |- ||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965 |- |13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955 |- |14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956 |- ||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979 |- | 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953 |- ||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 610|| 875 || 0,69 || '''2005-''' |- | 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949 |- | 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980 |- ||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972 |- ||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-''' |- ||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019 |- | 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959 |- | 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949 |- | 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928 |- | 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980 |- | 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011 |- | 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997 |- | 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980 |- | 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965 |- | 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934 |- | 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935 |- | 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994 |- | 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947 |- | 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960 |- | 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956 |- | 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948 |- | 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940 |- | 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958 |- | 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-''' |- | 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934 |- | 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989 |- | 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991 |- | 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966 |- | 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958 |- | 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960 |- | 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939 |- | 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948 |- | 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914 |- | 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996 |- |} ===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> === #'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814 #'''[[Lionel Messi]]''': 769 #[[Pelé]]: 765 #[[Romário]]: 753 #[[Ferenc Puskás]]: 729 #[[Josef Bican]]: 720 #[[Jimmy Jones]]: 647 #[[Gerd Müller]]: 634 #[[Eusébio]]: 622 #'''[[Robert Lewandowski]]''': 616 #[[Joe Bambrick]]: 616 #[[Glenn Ferguson]]: 562 #'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559 #[[Fernando Peyroteo]]: 552 #[[Uwe Seeler]]: 551 #[[Jimmy McGrory]]: 550 #[[Alfredo Di Stéfano]]: 530 #[[György Sárosi]]: 526 #'''[[Luis Suárez]]''': 515 #[[Roberto Dinamite]]: 511 #[[Hugo Sánchez]]: 507 #[[Imre Schlosser]]: 504 #[[Franz Binder]]: 502 ===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu=== {|class="wikitable soportable" |- !Sæti''' !Leikmaður !Mörk !Leikir !M/L !Ár !Félag |- |1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]] |- |3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]] |- |4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]] |- |6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]] | |} ===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== {|class="wikitable" style="font-size:100%;" |- !Sæti !Leikmaður !Fjöldi marka !Fjöldi leikja !M/L !Ár !Núverandi félag |- |1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1158||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||797||1028||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||610||875||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]] |- |4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{ESP}}[[Atletico Madrid]] |- |6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]] |- |7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||460||891||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||425||679||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]] |- |11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]] |- |12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||866||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]] |- |13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]] |- |14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]] |- |15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||773||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]] |- |16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]] |- |17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] |- |18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]] |- |19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]] |- |20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]] |- |21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]] |- |22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]] |- |23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]] |- |24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]] |- |26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||333||610||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]] |- |27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |28. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||650||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |29. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||331||548||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]] |- |31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]] |- |32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]] |- |33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]] |- |34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]] |- |35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]] |- |36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]] |- |37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]] |- |38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]] |- |} ===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== <small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært 5. júní 2022</small> {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár |- |1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997 |- |2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015 |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997- |- |4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1158||2001- |- |5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995- |- |6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015 |- |7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019 |- |8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020 |- |9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988 |- |10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014 |- |11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998- |- |12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986 |- |13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020 |- |14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001 |- |15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970 |- |16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015 |- |17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984 |- |18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001- |- |19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004 |- |20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017 |- |21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009 |- |22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014 |- |23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1028||2003- |- |24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012 |- |25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011 |- |26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014 |- |27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001- |- |28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015 |- |29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999 |- |30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018 |- |31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014 |- |32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982 |- |33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994 |- |} ===Leikjahæstu menn hjá einu liði=== {|class="wikitable" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]] |- |2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]] |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] |- |4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]] |- |9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]] |- |} ===Núverandi leikahæstu menn=== {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Núverandi Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]] |- |2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1158||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]] |- |4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]] |- |5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1028||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]] |- |8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1010||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]] |- |9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]] |- |11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||949||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]] |- |12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||943||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||939||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]] |- |15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]] |} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }} == Heimildir == {{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div> * [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA [[Flokkur:Knattspyrna]] h5u3of2rh5tkcu70eh2z669m6t71ajr Kaizers Orchestra 0 22238 1762913 1696567 2022-07-30T20:03:14Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:KaizersVega2005-10-06.jpg|300px|thumb|[[Geir Zahl]], [[Janove Ottesen]] og [[Terje Vinterstø]].]] '''Kaizers Orchestra''' er [[Noregur|norsk]] [[Rokktónlist|rokk]][[hljómsveit]] frá [[Bryne]] í [[Rogaland|Rogaland fylki]]. Hljómsveitin kom fyrst saman árið [[2000]] en fyrsta platan kom út árið [[2001]] og hét hún ''Ompa til du dør''. Sama ár hlaut platan ''[[Spellemannsprisen]]'', norsku tónlistarverðlaunin, sem besta rokkbreiðskífan. [[2006]] léku þeir á færeysku tónlistarhátíðinni [[G! Festival]]. Kaizers hafa fengið mikla athygli sem frjálsleg tónleikasveit, og spila þeir á óhefðbundin hljóðfæri eins og olíutunnur, hjólfelgur og kúbein. == Meðlimir == * [[Janove Ottesen]], söngvari * [[Geir Zahl]], gítaristi * [[Terje Vinterstø]], gítaristi * [[Helge Risa]], orgelleikari * [[Rune Solheim]], trommuleikari * [[Øyvind Storesund]], kontrabassi === Fyrrum meðlimir === * [[Jon Sjøen]], kontrabassi. Hætti árið [[2003]]. == Útgefið efni == === Breiðskífur === * [[Ompa til du dør]] (2001) * [[Evig Pint]] ([[2002]]) * [[Maestro]] ([[2005]]) * [[Maskineri]] ([[2008]]) === EP-plötur og smáskífur === * [[Kaizers Orchestra EP]] (2000) * [[Mann mot mann]] (2002) * [[Død manns tango]] (2003) * [[The Gypsy Finale]] ([[2004]]) * [[Maestro (smáskífa)]] (2005) == Tengill == * [http://www.kaizers.no/ Vefsíða Kaizers Orchestra]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120705190429/http://www.kaizers.no/ |date=2012-07-05 }} [[Flokkur:Norskar hljómsveitir]] e8v1l8u0fd8h5kg84bunczlli5m0mpe Ígor Stravínskíj 0 25700 1762771 1494261 2022-07-30T12:51:08Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Ígor Stravinskíj]] á [[Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Igor_Stravinsky_LOC_32392u.jpg|thumb|right|Ígor Stravinskíj]] '''Ígor Fjodorovítsj Stravinskíj''' ([[rússneska]]: И́горь Фёдорович Страви́нский) ([[17. júní]] [[1882]] - [[6. apríl]] [[1971]]) var eitt mikilvægasta [[tónskáld]] tuttugustu aldar. Hann fæddist í bænum [[Oranienbaum]] í [[Rússland]]i, en flutti síðar til [[París]]ar í [[Frakkland]]i og seinna til [[New York]] í [[Bandaríkjunum]]. Hann er þekktastur fyrir þrjá balletta sem hann samdi snemma á ferli sínum; ''[[L'Oiseau de feu]]'' (Eldfuglinn), ''[[Pétrouchka]]'' og ''[[Le sacre du printemps]]'' (Vorblótið). {{fde|1882|1971|Stravinskíj, Ígor}} [[Flokkur:Rússnesk tónskáld|Stravinskíj, Ígor]] teqn1n5seix6q9io3m3q6fw72ete2vz Forsætisráðherra Íslands 0 27722 1763012 1759192 2022-07-31T10:15:43Z 89.160.233.104 /* Fyrrverandi forsætisráðherrar sem enn eru á lífi: */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Katrin_Jakobsdottir,_undervisnings-_forsknings-_og_kulturminister_i_Island,_samt_samarbejdsminister_i_Nordisk_Ministerrad.jpg|thumb|250px|Sitjandi forsætisráðherra Íslands er [[Katrín Jakobsdóttir]]]] '''Forsætisráðherra Íslands''' stjórnar fundum [[ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnar Íslands]] eins og segir í 17. grein [[stjórnarskrá Íslands|stjórnarskrárinnar]]: „Fundunum stjórnar sá ráðherra, er forseti lýðveldisins hefur kvatt til forsætis, og nefnist hann forsætisráðherra“. Forsætisráðherra er æðsti formaður [[forsætisráðuneyti Íslands|forsætisráðuneytisins]]. Hann er einn þriggja handhafa forsetavalds í fjarveru [[forseti Íslands|forsetans]]. Ýmsar nefndir starfa undir forystu forsætisráðherrans.<ref name="forsætisráðuneytið">{{vefheimild|url=https://www.stjornarradid.is/raduneyti/forsaetisraduneytid/um-raduneytid/|titill=Stjórnaráðið — Um ráðuneytið|árskoðað=2017|mánuðurskoðað=30. nóvember}}</ref> Sitjandi forsætisráðherra er [[Katrín Jakobsdóttir]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/ny-rikisstjorn-tekin-vid-thau-eru-radherrar|titill=Ný ríkisstjórn tekin verið – þau eru ráðherrar|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref> == Fyrrverandi forsætisráðherrar sem enn eru á lífi: == <!---Tíma röð i Embætti---> * [[Þorsteinn Pálsson]] (f. [[29. október]] [[1947]]) * [[Davíð Oddsson]] (f.[[17. janúar]] [[1948]]) * [[Geir Haarde]] (f.[[8. apríl]] [[1951]]) * [[Jóhanna Sigurðardóttir]] (f. [[4. október]] [[1942]]) * [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] (f. [[12. mars]] [[1975]]) * [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurður Ingi Jóhansson]] (f. [[20. apríl]] [[1962]]) * [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] (f. [[26. janúar]] [[1970]]) '''Röð forsætisráðherra eftir tímalengd í embætti'''<ref>{{vefheimild|url=https://www.althingi.is/thingmenn/althingismannatal/radherrar-og-raduneyti-1904-2010/raduneyti-1917-2011/ — Ráðuneyti frá 1917, vefur Alþingis}}</ref> {| {{prettytable}} border="1" cellpadding="2" cellspacing="2" |- bgcolor="#D8D8D8" |'''#''' |'''[[Forsætisráðherra]]''' |'''Ár''' |'''Dagar''' |'''Flokkur''' |- ||1. || [[Davíð Oddsson]] || 13 || 4887 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||2. || [[Hermann Jónasson]] || 10|| 3731 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||3. || [[Ólafur Thors]] || 9 || 3650 + || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||4. || [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]] || 7 || 2712 || [[Heimastjórnarflokkurinn]] |- ||5. || [[Hannes Hafstein]] || 7|| 2613 || [[Heimastjórnarflokkurinn]] |- ||6. || [[Steingrímur Hermannsson]] || 6|| 2509 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||7. || [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]] || 6|| 2429 + || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||8. || [[Tryggvi Þórhallsson]] || 4|| 1742 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- style="background:gold;" ! ||9. || [[Katrín Jakobsdóttir]]|| 4|| 1704 ++ || [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] |- ||10. || [[Jóhanna Sigurðardóttir]] || 4|| 1572 || [[Samfylkingin]] |- ||11. || [[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Ólafur Jóhannesson]] || 4|| 1550 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||12. || [[Geir Hallgrímsson]] || 4|| 1465 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||13. || [[Steingrímur Steinþórsson]] || 3|| 1277 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||14. || [[Gunnar Thoroddsen]] || 3|| 1201 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||15. || [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] || 2|| 1050 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||16. || [[Stefán Jóhann Stefánsson]] || 2|| 1037 || [[Alþýðuflokkurinn]] |- ||17. || [[Sigurður Eggerz]] || 2|| 1033 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||18. || [[Geir H. Haarde]] || 2|| 962 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||19. || [[Ásgeir Ásgeirsson]] || 2|| 786 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||20. || [[Björn Jónsson]] || 1|| 714 || [[Sjálfstæðisflokkurinn eldri]] |- ||21. ||[[Björn Þórðarson]]|| 1 || 676 || utan flokka |- ||22. ||[[Halldór Ásgrímsson]]|| 1 || 638 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||23. ||[[Einar Arnórsson]]|| 1 || 611 || [[Sjálfstæðisflokkurinn_eldri#Langsum_og_þversum|Sjálfstæðisflokkurinn (langsum)]] |- ||24. ||[[Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra)|Kristján Jónsson]]|| 1 || 498 || utan flokka |- ||25. ||[[Þorsteinn Pálsson]]|| 1 || 448 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||26. ||[[Jóhann Hafstein]]|| 1 || 400 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||27. ||[[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]]|| 1 || 385 || [[Íhaldsflokkurinn]] |- ||28. ||[[Emil Jónsson]]|| 0 || 332 || [[Alþýðuflokkurinn]] |- ||29. ||[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]|| 0 ||323||[[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||30. ||[[Sigurður Ingi Jóhannsson]]|| 0 ||281||[[Framsóknarflokkurinn]] |- ||31. || [[Benedikt Gröndal (f. 1924)|Benedikt Gröndal]] || 0 || 116 || [[Alþýðuflokkurinn]] |- |} * [[Magnús Guðmundsson]] gegndi embætti forsætisráðherra í 12 daga eftir fráfall Jóns Magnússonar árið 1926. Hann er þó almennt ekki talinn með á listum yfir forsætisráðherra enda sat hann einungis til bráðabirgða. + Ólafur Thors fór í 115 daga veikindaleyfi og gegndi Bjarni Benediktsson starfinu í forföllum hans, hér teljast þeir dagar þó til forsætisráðherratíðar Ólafs. ++ Miðað við 1. ágúst 2022. '''Yngsti forsætisráðherrann''' {| {{prettytable}} border="1" cellpadding="2" cellspacing="2" |- bgcolor="#D8D8D8" |'''#''' |'''[[Forsætisráðherra]]''' |'''Aldur''' |'''Flokkur''' |- ||1. || [[Hermann Jónasson]] || 37 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||2. || [[Ásgeir Ásgeirsson]] || 38 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||3. || [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] || 38 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||4. || [[Tryggvi Þórhallsson]] || 38 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- ||5. || [[Þorsteinn Pálsson]] || 39 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- |} '''Elsti forsætisráðherrann''' {| {{prettytable}} border="1" cellpadding="2" cellspacing="2" |- bgcolor="#D8D8D8" |'''#''' |'''[[Forsætisráðherra]]''' |'''Aldur''' |'''Flokkur''' |- ||1. || [[Gunnar Thoroddsen]] || 72 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||2. || [[Ólafur Thors]] || 71 || [[Sjálfstæðisflokkurinn]] |- ||3. || [[Jóhanna Sigurðardóttir]] || 70 || [[Samfylkingin]] |- ||4. || [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]] || 67 || [[Íhaldsflokkurinn]] |- ||5. || [[Ólafur Jóhannesson]] || 66 || [[Framsóknarflokkurinn]] |- |} ==Tímaröð íslenskra forsætisráðherra== Tímaröðin hér fyrir neðan sýnir æviskeið og stjórnmálaferil íslenskra forsætisráðherra í gegnum tíðina að meðtöldum [[Ráðherra Íslands|ráðherrum Íslands]] allt frá því að Ísland fékk [[Heimastjórnartímabilið|heimastjórn]] árið 1904. [[Mynd:Asgeir Asgeirsson.jpg|thumb|right|[[Ásgeir Ásgeirsson]] var forsætisráðherra og síðar forseti Íslands]] [[Mynd:Kbh Hannes Hafsteinn.jpg|thumb|right|[[Hannes Hafstein]] varð fyrsti ráðherra Íslands frá og með 1. febrúar 1904.]] [[Mynd:Olafur Thors.jpg|thumb|[[Ólafur Thors]] sat fimm sinnum sem forsætisráðherra]] {{Tímaröð íslenskra forsætisráðherra}} == Tengt efni == * [[Listi yfir forsætisráðherra Íslands]] * [[Ríkisstjórn Íslands]] == Tenglar == * [http://www.forsaetisraduneyti.is/ Vefsíða forsætisráðuneytis] * [http://www.althingi.is/lagas/130b/2004003.html#G2 Reglugerð um Stjórnarráð Íslands - 2 gr. verksvið forsætisráðuneytis] == Heimildir == {{reflist}} {{Íslensk stjórnmál}} {{Stubbur|stjórnmál|ísland}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Íslands| ]] [[Flokkur:Ráðherraembætti Íslands]] [[Flokkur:Stjórnmálasaga Íslands]] p1lzujlowuyiyzaeb6wjawi2ts261si Aleksandr Púshkín 0 28380 1762806 1491181 2022-07-30T13:04:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexandr Púshkín]] á [[Aleksandr Púshkín]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:AleksandrPushkin.jpg|thumb|right|Málverk af Púshkín eftir Vasilíj Trópinín 1827.]] '''Alexandr Sergejevítsj Púshkín''' ([[rússneska]]: ''Александр Сергеевич Пушкин'') ([[6. júní]] [[1799]] – [[10. febrúar]] [[1837]]) var [[Rússland|rússneskt]] [[rómantíska stefnan|rómantískt]] [[skáld]] og [[rithöfundur]] og frumkvöðull [[rússneskar bókmenntir|rússneskra nútímabókmennta]]. Hann átti upphafið að notkun [[þjóðtunga|þjóðtungunnar]] sem [[bókmenntamál]]s. Hann var af gömlum rússneskum [[aðall|aðalsættum]] en aðhylltist [[róttækni|róttækar]] umbótahugmyndir sem aflaði honum lítilla vinsælda hjá stjórnvöldum. Skoðanir hans ollu því að hann átti erfitt með að fá verk sín gefin út. Hann lést af sárum sem hann hlaut í [[einvígi]] við meintan ástmann eiginkonu sinnar, Natalíu. == Tengill == * [http://www.timarit.is/?issueID=435212&pageSelected=4&lang=0 ''Púsjkin og samsærismennirnir''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1981] {{commons|Александр Сергеевич Пушкин|Alexandr Púshkín}} {{Stubbur|bókmenntir}} {{fde|1799|1837|Púshkín, Alexandr}} [[Flokkur:Rússnesk skáld|Púshkín, Alexandr]] [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Púshkín, Alexandr]] [[Flokkur:Rússnesk leikskáld|Púshkín, Alexandr]] 624lz0klbg9guv86e3ghiu0q9qlqnm5 Mahathir bin Mohamad 0 28779 1762920 1755114 2022-07-30T22:07:44Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Mahathir bin Mohamad | mynd = Mahathir Mohamad in 18th Summit of Non-Aligned Movement (cropped).jpg | titill= Forsætisráðherra Malasíu | stjórnartíð_start = [[16. júlí]] [[1981]] | stjórnartíð_end = [[31. október]] [[2003]] | stjórnartíð_start2= [[10. maí]] [[2018]] | stjórnartíð_end2= [[24. febrúar]] [[2020]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1925|7|10}} | fæðingarstaður = [[Kedah]], [[Malasía|Malasíu]] | stjórnmálaflokkur = UMNO (1946–1969, 1972–2008, 2009–2016)<br>BERSATU (2017–2020)<br> PEJUANG (2020–) | starf = Stjórnmálamaður | maki = Siti Hasmah Mohamad Ali | háskóli = Þjóðarháskólinn í Singapúr | börn = 7 ([[Mukhriz Mahathir]]) |undirskrift = Mahathir Mohamad signature.svg }} '''Mahathir bin Mohamad'''<ref>{{Cite news|url=https://www.bbc.com/news/world-asia-44063675|title=Malaysia's Mahathir Mohamad sworn in after shock comeback victory|date=2018-05-10|work=BBC News|access-date=2021-04-04|language=en-GB}}</ref> (f. [[10. júlí]] [[1925]]) er fyrrum [[forsætisráðherra]] [[Malasía|Malasíu]]<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2020/02/24/world/asia/malaysia-mahathir-mohamad.html|title=Mahathir Mohamad, Malaysia’s Prime Minister, Resigns|last=Beech|first=Hannah|date=2020-02-24|work=The New York Times|access-date=2021-04-04|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref>. Hann var forsætisráðherra frá [[1981]] til [[2003]] og aftur frá [[2018]] til [[2020]]. Í fyrri stjórnartíð hans tók efnahagslíf landsins miklum breytingum og framleiðsluiðnaður varð meginatvinnuvegur í stað [[landbúnaður|landbúnaðar]]. Landið nútímavæddist hratt og lífsgæði jukust. Mahathir stjórnaði landinu í anda [[þjóðarkapítalismi|þjóðarkapítalisma]], þar sem hagsmunir þjóðarinnar og stórfyrirtækja eru sagðir fara saman. Á fyrstu stjórnartíð hans fór ríkið út í ýmis risaverkefni eins og byggingu [[Petronas-turnarnir|Petronas-turnanna]] sem voru hæsta bygging heims til ársins [[2003]].<ref>{{Cite web|url=http://www.hindustantimes.com/news/specials/leadership2006/ht_091106.shtml|title=Visionary, who nurtured an Asian ‘tiger’|date=2008-03-06|website=web.archive.org|access-date=2021-07-09|archive-date=2008-03-06|archive-url=https://web.archive.org/web/20080306004703/http://www.hindustantimes.com/news/specials/leadership2006/ht_091106.shtml|dead-url=yes}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| fyrir=[[Hussein Onn]]| titill=[[Forsætisráðherra Malasíu]] | frá=[[16. júlí]] [[1981]] | til=[[31. október]] [[2003]] | eftir=[[Abdullah Ahmad Badawi]]}} {{Erfðatafla| fyrir=[[Najib Razak]]| titill=[[Forsætisráðherra Malasíu]] | frá=[[10. maí]] [[2018]]| til=[[1. mars]] [[2020]]| eftir=[[Muhyiddin Yassin]]}} {{Töfluendir}} {{Stubbur|æviágrip}} {{fe|1925|Mohamad, Mahathir bin}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Malasíu]] [[Flokkur:Aðalritarar Samtaka hlutlausra ríkja]] 081pgorobj1p5tg2i7q91spa28gsfj6 Júríj Gagarín 0 29289 1762785 1611534 2022-07-30T12:56:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Júrí Gagarín]] á [[Júríj Gagarín]] wikitext text/x-wiki {{Geimfari |nafn = Júrí Gagarín |mynd = Yuri-Gagarin-1961-Helsinki-crop.jpg |myndatexti = Júrí í Svíþjóð. |fæðingarnafn = Júrí Alexejevítsj Gagarín |fæðingarstaður = [[Klushino]], [[Rússland]]i (þá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]) |fæðingardagur = {{Fæðingardagur|1934|03|9}} |dauðadagur = [[27. mars]] [[1968]] (34 ára) |dauðastaður = [[Novosyolovo]], Rússlandi (þá Sovétríkjunum) |orsök_dauða = Flugslys við æfingu |tími_í_geimnum = 1 klukkustund og 48 mínútur |verkefni = [[Vostok 1]] |innsigli = |verðlaun = | undirskrift = Gagarin Signature.svg }} '''Júrí Alexejevítsj Gagarín''' ([[rússneska]]: ''Юрий Алексеевич Гагарин''; [[9. mars]] [[1934]] – [[27. mars]] [[1968]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[geimfari]] og fyrsti maðurinn sem fór út í [[geimurinn|geiminn]] [[12. apríl]] [[1961]]. Hann lærði flug samhliða [[vélvirkjun]] og var herflugmaður á [[orrustuflugvél]]um. [[1960]] var hann valinn ásamt 20 öðrum til að taka þátt í [[Vostok-áætlunin]]ni. Eftir strangt þjálfunarferli var hann valinn til að verða fyrsti maðurinn í geimnum. Valið stóð milli hans og [[German Títov]] sem varð síðan annar maðurinn í geimnum. [[12. apríl]] [[1961]] fór Gagarín út í geiminn með [[Vostok 1]]. Samkvæmt fjölmiðlum á hann að hafa sagt þegar hann var kominn á braut um [[jörðin|jörðu]], „Ég sé engan guð hérna uppi.“ Gagarín lést í flugslysi þegar [[MiG-15]] orrustuflugvél sem hann stýrði hrapaði. {{Stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Gagarín, Júrí}} {{fde|1934|1968|Gagarín, Júrí}} [[Flokkur:Rússneskir herflugmenn]] [[Flokkur:Rússneskir geimfarar]] f539etyth6p1q4qou8t8yr2obr77b0f Alfred Nobel 0 29616 1762768 1754835 2022-07-30T12:01:05Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Alfred Nobel | mynd =AlfredNobel_adjusted.jpg | fæðingardagur = {{Fæðingardagur|1833|10|21}} | fæðingarstaður = {{SWE}} [[Stokkhólmur]], [[Svíþjóð]] | dauðadagur = {{Dauðadagur og aldur|1896|12|10|1833|10|21}} | dauðastaður = {{ITA}} [[Sanremo]], [[Ítalía]] | starf = Efnafræðingur, verkfræðingur, frumkvöðull og uppfinningamaður. }} '''Alfred Nobel''' ([[21. október]] [[1833]] - [[10. desember]] [[1896]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] [[efnafræði]]ngur, [[verkfræði]]ngur og [[uppfinningamaður]]. Hann uppgötvaði [[dínamít]] og var eigandi [[Bofors]] vopnaverksmiðjanna. Auðlegð hans var notuð til að stofna [[Nóbelsverðlaunin]]. Hann lofaði frið en uppfinningar hans voru notaðar í stríðsskyni. Þessi tvíhyggja er grundvöllur skrifa hans um tilgang Nóbelsverðlaunanna „til sem mestum ávinningi fyrir mannkynið“ í erfðaskrá sinni. Alfred Nobel hafði mikinn áhuga á vísindum og listum og meðal allra vísindaverka var hann einnig höfundur nokkurra skáldskaparverka. Hann samdi ljóð bæði á sænsku og ensku. Hann átti líka bókasafn með tæplega 2.600 bindum sem dreift var á um 1.200 titla, sem flestir voru fagurbókmenntir.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/54826151|title=Alfred Nobels bibliotek : en bibliografi|last=Erlandsson|first=Åke|date=2002|publisher=Atlantis|isbn=91-7486-630-3|location=Stockholm|pages=9|oclc=54826151}}</ref> Alfred Nobel stofnaði um 30 fyrirtæki um allan heim.<ref>{{Cite web|url=http://www.vinterviken-nobel.se/nobel.html|title=Alfred Nobel|date=2013-05-26|website=web.archive.org|access-date=2022-05-13|archive-date=2013-05-26|archive-url=https://web.archive.org/web/20130526150421/http://www.vinterviken-nobel.se/nobel.html|dead-url=unfit}}</ref> Stundum átti Nobel einungis fjárhagslega hagsmuni í fyrirtæki en tók ekki virkan þátt í stjórnun. Frá árinu 1901 hefur Nóbelssjóðurinn (Nobelstiftelsen) veitt Nóbelsverðlaunin árlega á dánarafmæli Nobels, [[10. desember]]. Í lok 20. aldar öðlaðist þessi árlegi atburður frekari stöðu þar sem 10. desember var merktur sem Nóbelsdagur í sænskum almanökum og varð almennur fánadagur í Svíþjóð. Frumefnið [[nóbelín]] (No) með atómnúmer 102 er nefnt eftir Alfred Nobel. == Tilvísanir == <references /> == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=416503&pageSelected=0&lang=0 ''Alfred Nobel - friðarvinurinn sem framleiddi drápstækin''; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1934] * [http://www.timarit.is/?issueID=416504&pageSelected=3&lang=0 ''Alfred Nobel - friðarvinurinn sem framleiddi drápstækin''; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1934] * [http://www.timarit.is/?issueID=419381&pageSelected=0&lang=0 ''Hefði Nobel fengið Nóbelsverðlaunin?''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1969] * [http://www.timarit.is/?issueID=418403&pageSelected=5&lang=0 ''Nóbelsverðlaunin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1955] {{DEFAULTSORT:Nobel, Alfred}} [[Flokkur:Sænskir efnafræðingar]] [[Flokkur:Sænskir uppfinningamenn]] [[Flokkur:Nóbelsverðlaun]] 2q1ly0ikqeriukr0iad52riz573fxvw Fjodor Tjútsjev 0 29680 1762808 1405756 2022-07-30T13:06:57Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Fjodor Tuttsjev]] á [[Fjodor Tjútsjev]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tiutchev.jpg|thumb|Fjodor Tuttsjev]] '''Tuttsjev Fjodor Ivanovitsj''' ([[5. desember]] [[1803]] - [[27. júlí]] [[1873]]) var [[Rússland|rússneskt]] ljóðskáld og erindreki. Tuttsjev bjó m.a. í [[München]], [[Tórínó]], þekkti [[Heine]] og [[Schelling]]. Hann tók engan þátt í bókmenntalífi og taldi sig ekki vera mann bókmenntalistar. Eftir hann eru hér um bil 400 ljóð, sem oft er vitnað í í Rússlandi. Öndverð ljóð Tuttsjevs fylgja skáldskaparhefð [[18. öldin|18. aldar]]. Á [[1830]]-árunum varð [[Evrópa|evrópskur]] (sérlega [[Þýskaland|þýskur]]) rómantismi áberandi í kvæðum hans. Þetta er heimspekilegur (hugleiðslu-) skáldskapur, þar sem meðal helstu efna eru hugleiðingar um alheiminn, mannaörlög og náttúru. Á [[1840]]-árunum skrifaði Tuttsjev nokkrar pólitískar greinar tileinkaðar samskiptum Rússlands og Vesturheimsins. Á [[1850]]-árunum orti skáldið fjölda nístandi ástarljóða þar sem var litið á ást sem harmleik. Þessi ljóð voru síðar sameinuð í svo kallaðan „denisjevu-flokk“, sem var helgaður E.A. Denisjevu ástarkonu Tuttsjevs. Árin [[1860]]-[[1870]] eru pólitísk efni efst á baugi í skáldskap Tuttsjevs. Merkasta kvæðið úr því tímabili er „Silentium!“, bitur þagnaráskorun, þar sem harmað er því að annar maður mun aldrei skilja hinn. „Hugur borinn fram er lygi“ er eitt af oftast tilvitnuðum spakmælum Tuttsjevs auk „Ekki er hægt að skilja Rússland með viti“ og „Okkur er ekki auðið að sjá fyrir hvernig orð okkar endurrómast“. == Tenglar == [http://ruthenia.ru/tiutcheviana/index.html Tuttsjeviana] {{fd|1803|1873}} [[Flokkur:Rússnesk skáld|Tuttsjev, Fjodor]] [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Tuttsjev, Fjodor]] [[Flokkur:Rússnesk leikskáld|Tuttsjev, Fjodor]] 4tvsiic8xri88lfd9rbp73tbqnyg9tw Únst 0 31291 1763010 1714556 2022-07-31T05:13:50Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Unst Bus Shelter.jpg|thumb|200px|Heimsins þægilegasta strætóskýli?]] '''Únst''' er ein af nyrstu eyjum [[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyja]] og tilheyrir [[Skotland|Skotlandi]]. Hún er nyrsta byggða ból [[Bretlandseyjar|Bretlandseyja]]. Únst er að mestu [[gras|grasi]] vaxin og sjávarhamrar margir. Helsta [[þorp|þorpið]] heitir [[Baltasound|Baltasund]], og var áður fyrr næststærsti síldarútgerðarstaður Hjaltlandseyja, á eftir [[Leirvík]]. Þar er [[flugvöllur]] eyjarinnar. Meðal annarra byggða má nefna [[Uyeasound|Eyjasund]], þar sem eru forn [[vöruskemma]] [[Hansakaupmenn|Hansakaupmanna]] og [[kastali]], (byggður [[1598]]). [[Haroldswick|Haraldarvík]] er annað þorp, þar sem er [[bátasafn]] og [[byggðasafn]]. Fólk með fasta búsetu á Únst, og nágrannaeynni [[Fetlar]], var 806 talsins samkvæmt [[Manntal Bretlands 2001|manntali 2001]]; af þeim unnu margir við [[ratsjárstöð]] [[Konunglegi breski flugherinn|breska flughersins]] þar til henni var lokað [[2006]], þannig að yfir 100 manns misstu vinnuna. [http://news.bbc.co.uk/1/hi/scotland/4177716.stm]. Únst gerir tilkall til margra „nyrstu“ meta Bretlandseyja. Smáþorpið [[Skaw]] er til að mynda nyrsta byggð Bretlandseyja. [[Viti]]nn á [[Mikla-Flugey|Miklu-Flugey]] rétt undan norðurströnd Únst var tekinn í notkun [[1858]] og er nyrsti viti Bretlandseyja og er ekki fjarri [[Útstakkur|Útstakki]], nyrsta skeri Bretlandseyja. Únst býr yfir fjölskrúðugu fuglalífi, ekki síst í [[Hermaness]]-[[friðland|friðlandinu]]. Þar þrífst einnig hjaltneskt [[músareyra]], afbrigði sem ekki þekkist annars staðar. [http://www.pure.shetland.co.uk/ PURE] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160204182817/http://www.pure.shetland.co.uk/ |date=2016-02-04 }} (Promoting Unst Renewable Energy) er verkefni sem er í gangi á Únst, og miðar að því að koma upp félagslega rekinni orkuveitu, byggðri á vetnisframleiðslu. Frá [[Belmont, Hjaltlandseyjum|Belmont]] á Únst sigla ferjur til [[Gutcher]] á [[Yell]]-eyju og [[Oddsta|Oddsstaðar]] á [[Fetlar]]. Á eynni er [[strætisvagnabiðskýli|strætóskýli]] sem þykir dæmalaust snoturt og heitir Bobby's Bus Shelter. Það hefur verið innréttað af íbúunum og skartar [[sófi|legubekk]], [[sjónvarp|sjónvarpi]], [[tölva|tölvu]] og fleiri heimilislegum þægindum. Ekki er vitað hvað nafn eyjarinnar þýðir, en talið er að það gæti verið komið úr tungumáli [[Piktar|Pikta]]. ==Tenglar== *[http://www.unst.org/ www.unst.org] *[http://www.unstbusshelter.shetland.co.uk Hið rómaða strætóskýli eyjarinnar]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120405141441/http://www.unstbusshelter.shetland.co.uk/ |date=2012-04-05 }} [[Flokkur:Hjaltlandseyjar]] 9jkyokerjtshlxl3x5hb1g5pyvdkvqk Liverpool (knattspyrnufélag) 0 33095 1762890 1759705 2022-07-30T17:59:03Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Liverpool Football Club | Mynd = [[Mynd:LFC.svg|150px|Merki]] | Gælunafn = ''Rauði Herinn'', ''Þeir rauðu (The Reds)'' | Stytt nafn = Liverpool F.C. | Stofnað = 1892 | Leikvöllur = [[Anfield]] | Stærð = 54.074 | Knattspyrnustjóri = [[Jürgen Klopp]] | Deild = [[Enska úrvalsdeildin]] | Tímabil =[[Enska úrvalsdeildin 2021-2022|2021-2022]] | Staðsetning = 2. sæti | pattern_la1 = _lfc2021h | pattern_b1 = _liverpool2021h | pattern_ra1 = _lfc2021h | pattern_sh1 =_liverpool2021h | pattern_so1 = _lfc2021h | leftarm1 = E00000 | body1 = E00000 | rightarm1 = E00000 | shorts1 = E00000 | socks1 = E00000 | pattern_la2 = _lfc2021a | pattern_b2 = _liverpool2021a | pattern_ra2 = _lfc2021a | pattern_sh2 =_liverpool2021a | pattern_so2 = _lfc2021a | leftarm2 = 39C3CD | body2 = 39C3CD | rightarm2 = 39C3CD | shorts2 = 39C3CD | socks2 = 39C3CD | pattern_la3 = _lfc2021t | pattern_b3 = _liverpool2021t | pattern_ra3 = _lfc2021t | pattern_sh3 = | pattern_so3 = _lfc2021t | leftarm3 = 000000 | body3 = 000000 | rightarm3 = 000000 | shorts3 = 000000 | socks3 = 000000 }} '''Liverpool Football Club''' er [[England|enskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] sem var stofnað árið 1892 og hefur spilað á Anfield, Liverpool frá upphafi. Liðinu er nú stjórnað af Þjóðverjanum [[Jürgen Klopp]]. Liverpool hefur unnið 19 titla í efstu deild, 8 FA-bikara, 9 deildarbikara, 15 samfélagsskildi. Í Evrópu hefur liðið unnið 3 Europa League titla, 6 Meistaradeildartitla, 4 ofurbikara. Auk þess vann félagið 1 FIFA Club World Cup. Félagið varð Englandsmeistari árið 2020 í fyrsta skipti í 30 ár og vann [[Meistaradeild Evrópu]] árið 2019. Frá 2018 til 2022 komst liðið þrisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir nær 3 og hálft ár þar sem félagið tapaði ekki leik á Anfield þá tapaði það 6 leikjum í röð tímabilið 2020-2021 sem er met. Á 8. og 9. áratugunum var sigurganga liðsins mikil, leikmenn eins og [[Bill Shankly]], [[Bob Paisley]], [[Joe Fagan]] og [[Kenny Dalglish]] færðu liðinu 11 titla og 4 Evrópubikara. Helsti rígur liðsins er gegn [[Manchester United]] og [[Everton]]. Lag liðsins og slagorð er "You'll Never Walk Alone" sem var frægt með hljómsveitinni Gerry and the Pacemakers á 6. áratug 20. aldar. [[Mynd:John_Houlding.jpg|thumb|John Houlding, stofnandi Liverpool]] == Titlar == * [[Enska úrvalsdeildin]] og [[gamla enska fyrsta deildin]]) '''19''' ** 1900-01, 1905-06, 1921-22, 1922-23, 1946-47, 1963-64, 1965-66, 1972-73, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1981-82, 1982-83, 1983-84, 1985-86, 1987-88, 1989-90, [[Enska úrvalsdeildin 2019-20|2019-20]]. * [[Enska önnur deildin]] '''3''' ** 1893-94, 1895-96, 1904-05, 1961-62 * [[Enski bikarinn]] '''8''' ** 1964, 1974, 1986, 1989, 1992, 2001, 2006, 2022 * [[Enski deildabikarinn]] '''9''' ** 1981, 1982, 1983, 1984, 1995, 2001, 2003, 2012, 2022 * [[Meistaradeild Evrópu]] '''6''' ** 1977, 1978, 1981, 1984, 2005, 2019 * [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópukeppni félagsliða (UEFA Cup)]] '''3''' ** 1973, 1976, 2001 * [[Evrópski ofurbikarinn]] '''4''' ** 1977, 2001 ,2005, 2019 * [[Góðgerðaskjöldurinn]]/Samfélagsskjöldurinn '''16''' ** 1964*, 1965*, 1966, 1974, 1976, 1977*, 1979, 1980, 1982, 1986*, 1988, 1989, 1990*, 2001, 2006, 2022 *[[Heimsmeistaramót félagsliða]] '''1''' **2019 (* sameiginlegir sigurvegarar) =Leikmenn 2021-2022= ==Markmenn== *[[Alisson Becker]] *[[Adrián]] *[[Caoimhín Kelleher]] *[[Loris Karius]] ==Varnarmenn== *[[Ibrahima Konaté]] *[[Joe Gomez]] *[[Nathaniel Phillips]] *[[Virgil van Dijk]] (þriðji kafteinn) *[[Joël Matip]] *[[Andrew Robertson]] *[[Trent Alexander-Arnold]] *[[Sepp van den Berg]] *[[Rhys Williams]] *[[Kostas Tsimikas]] *[[Neco Williams]] ==Miðjumenn== *[[James Milner]] (varafyrirliði) *[[Jordan Henderson]] (fyrirliði) *[[Fabinho]] *[[Alex Oxlade-Chamberlain]] *[[Naby Keita]] *[[Thiago Alcantara]] *[[Harvey Elliott]] *[[Curtis Jones]] *[[Fábio Carvalho]] ==Sóknarmenn== *[[Roberto Firmino]] *[[Mohamed Salah]] *[[Diogo Jota]] *[[Luis Díaz]] *[[Darwin Núñez]] [[Mynd:Shankly Gates.jpg|thumb|Toppurinn á Shankly hliðinu, þar sem stendur "You`ll never walk alone"]] === Leikjahæstir === {| class="wikitable" |+'''Tíu leikjahæstu leikmenn í sögu Liverpool''' ! style="background:#ffdead;"|Númer ! style="background:#ffdead;"|leikmaður ! style="background:#ffdead;"|Ár ! style="background:#ffdead;"|Leikir |- |style="text-align:right;"|'''1''' |'''[[Ian Callaghan]]''' |1959–1978 |style="text-align:center;"|'''857''' |- |style="text-align:right;"|'''2''' |'''[[Jamie Carragher]]''' |1996–2013 |style="text-align:center;"|'''700''' |- |style="text-align:right;"|'''3''' |'''[[Ray Clemence]]''' |1968–1981 |style="text-align:center;"|'''665''' |- |style="text-align:right;"|'''4''' |'''[[Emlyn Hughes]]''' |1966–1979 |style="text-align:center;"|'''665''' |- |style="text-align:right;"|'''5''' |'''[[Ian Rush]]''' |1980–1987, 1988–1996 |style="text-align:center;"|'''660''' |- |style="text-align:right;"|'''6''' |'''[[Phil Neal]]''' |1974–1986 |style="text-align:center;"|'''650''' |- |style="text-align:right;"|'''7''' |'''[[Tommy Smith (fotbollsspelare född 1945)|Tommy Smith]] |1962–1979 |style="text-align:center;"|'''638''' |- |style="text-align:right;"|'''8''' |'''[[Bruce Grobbelaar]]''' |1981–1994 |style="text-align:center;"|'''628''' |- |style="text-align:right;"|'''9''' |'''[[Alan Hansen]]''' |1977–1990 |style="text-align:center;"|'''620''' |- |style="text-align:right;"|'''10''' |'''[[Steven Gerrard]]''' |1998–2015 |style="text-align:center;"|'''586''' |} [[Mynd:Ian Rush.jpg|thumb|Ian Rush er sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk í sögu Liverpool]] === Markahæstir === {| class="wikitable" |+'''Tíu markahæstu leikmenn í sögu Liverpool ! style="background:#ffdead;"|Númer ! style="background:#ffdead;"|Leikmaður ! style="background:#ffdead;"|Ár ! style="background:#ffdead;"|Mörk |- |style="text-align:right;"|'''1''' |'''[[Ian Rush]]''' |1980–1987, 1988–1996 |'''346''' |- |style="text-align:right;"|'''2''' |'''[[Roger Hunt]]''' |1959–1970 |'''285''' |- |style="text-align:right;"|'''3''' |'''[[Gordon Hodgson]]''' |1925–1936 |'''241''' |- |style="text-align:right;"|'''4''' |'''[[Billy Liddell]]''' |1945–1961 |'''228''' |- |style="text-align:right;"|'''5''' |'''[[Steven Gerrard]]''' |1998-2015 |'''186''' |- |style="text-align:right;"|'''6''' |'''[[Robbie Fowler]]''' |1993–2001, 2006–2007 |'''183''' |- |style="text-align:right;"|'''7''' |'''[[Kenny Dalglish]] |1977–1990 |'''172''' |- |style="text-align:right;"|'''8''' |'''[[Michael Owen]]''' |1997–2004 |'''158''' |- |style="text-align:right;"|'''9''' |'''[[Harry Chambers]]''' |1919–1928 |'''151''' |- |style="text-align:right;"|'''10''' |'''[[Mohamed Salah]]''' |2017– |'''149''' |} ==Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið == {| |valign="top"| * [[Ephraim Longworth]] * [[Elisha Scott]] * [[Gordon Hodgson]] * [[Billy Liddell]] * [[Roger Hunt]] * [[Ian Callaghan]] * [[Ron Yeats]] * [[Tommy Smith]] * [[Ray Clemence]] * [[Emlyn Hughes]] * [[Markus Babbel]] * [[Kevin Keegan]] * [[Phil Thompson]] * [[Phil Neal]] * [[Alan Hansen]] * [[Kenny Dalglish]] * [[Øyvind Leonhardsen]] * [[John Arne Riise]] |width="85"|&nbsp; |valign="top"| * [[Graeme Souness]] * [[Ronnie Whelan]] * [[Ian Rush]] * [[Bruce Grobbelaar]] * [[Steve Nicol]] * [[Jan Mölby]] * [[John Aldridge]] * [[John Barnes]] * [[Peter Beardsley]] * [[Steve McManaman]] * [[Jamie Redknapp]] * [[David James]] * [[Robbie Fowler]] * [[Michael Owen]] * [[Jamie Carragher]] * [[Dietmar Hamann]] * [[Stig Inge Bjørnebye]] * [[Vegard Heggem]] |width="85"|&nbsp; |valign="top"| * [[Sami Hyypiä]] * [[Emile Heskey]] * [[Jerzy Dudek]] * [[John Arne Riise]] * [[Milan Baroš]] * [[Steve Finnan]] * [[Harry Kewell]] * [[Luis Garcia]] * [[Xabi Alonso]] * [[Peter Crouch]] * [[Daniel Agger]] * [[Fernando Torres]] * [[Luis Suárez]] * [[Javier Mascherano]] * [[Steven Gerrard]] * [[Philippe Coutinho]] * [[Glenn Hysèn]] * [[Frode Kippe]] * [[Bjørn Tore Kvarme]] * [[Sadio Mané]] |} == Stærstu sigrar og töp == {| class="wikitable" |+'''5 stærstu sigrarnir''' !Dagsetning !Úrslit !Andstæðingur !Keppni |- |1974-09-17 |style="text-align:center;"|11–0 |[[Strømsgodset IF|Strømsgodset]] |[[Evrópukeppni bikarhafa]] |- |1969-09-16 |style="text-align:center;"|10–0 |[[Dundalk F.C]] |[[Inter-Cities Fairs Cup]] |- |1986-09-23 |style="text-align:center;"|10–0 |[[Fulham FC|Fulham]] |[[Enski deildabikarinn]] |- |1896-02-18 |style="text-align:center;"|10–1 |[[Rotherham United]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1980-10-01 |style="text-align:center;"|10–1 |[[Oulun Palloseura]] |[[Meistaradeild Evrópu]] |} {| class="wikitable" |+'''Fimm stærstu töpin''' !Dagsetning !Úrslit !Andstæðingur !Keppni |- |1954-12-11 |style="text-align:center;"|1–9 |[[Birmingham City]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1934-11-10 |style="text-align:center;"|0–8 |[[Huddersfield Town AFC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1934-01-01 |style="text-align:center;"|2–9 |[[Newcastle United FC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1932-05-07 |style="text-align:center;"|1–8 |[[Bolton Wanderers FC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |- |1934-09-01 |style="text-align:center;"|1–8 |[[Arsenal FC]] |[[Enska fyrsta deildin (1888-1992)]] |} == Tenglar == * [http://www.liverpool.is Liverpoolklúbburinn á Íslandi] * https://web.archive.org/web/20171028043343/http://www.lfchistory.net/Stats/GamesBiggestWinsHome {{Enska úrvalsdeildin}} {{S|1892}} [[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]] 9n0jtronoeudxgf1bj9a0vklosa8rmy Hentai 0 33513 1762893 1696387 2022-07-30T18:09:54Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Hentai''' ([[japanska]]: 変態 eða へんたい) er japanskt orð sem þýðir „undarleg ásjón“ eða „undarlegheit“. Hinsvegar í [[talmál]]i getur það þýtt „perri“ og er notað í mörgum tungumálum sem heiti yfir erótíska [[töluleikur|tölvuleiki]] og [[manga]] og [[anime]] sem sýna gróft kynferðislegt efni. Í japönsku er þetta orð hinsvegar aldrei notað til að lýsa erótísku efni, heldur eru hugtökin '''„jū hachi kin“''' (18禁; bannað sölu ungmenna þ.e.a.s. yngri en 18), '''„ecchi/H anime“''' (kynferðislegt/klámfengið [[anime]]) '''„eroanime“''' (エロアニメ; blanda af orðunum ''erotic'' og ''[[anime]]''), eða '''„seinen“''' (成年; fullorðins, sem ekki ætti að rugla saman við ''青年, seinen sem þýðir „unglingar“''). Hugtakið '''„hentai“''' er oft notað (utan Japan) til að lýsa klámfengnum teiknimyndum, sem er ekki endilega anime eða manga. == Bakgrunnur == [[Mynd:Dream of the fishermans wife hokusai.jpg|thumb|''[[Draumur konu fiskimannsins]]'', er ''hentai'' viðarútskurður frá 19. öld.]] Í japönsku er orðið ''hentai'' [[kanji]] sem samanstendur af 変 (''hen'' sem þýðir „undarlegt“ eða „óhefbundið“) og 態 (''tai'' sem þýðir „útlit“), sem mætti gróflega þýða sem „öfuguggi“ eða „pervert“. Það er aldrei notað til að lýsa klámfengnu efni, heldur aðeins til að lýsa persónu. == Tengt efni == {{Inniheldur japanska stafi}} * [[Anime]] * [[Manga]] == Tenglar == * [http://www.hentai.co.uk/articles/hentai_past_and_present.html Hentai: Þróun] * [http://wakaba.c3.cx/soc/kareha.pl/1121956450 Samanburður á enskri og japanskri notun orðisinns Hentai] * [http://bangkok2005.anu.edu.au/papers/McLelland.pdf Stutt saga 'Hentai'-s, eftir Mark McLelland]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110727101801/http://bangkok2005.anu.edu.au/papers/McLelland.pdf |date=2011-07-27 }} {{Stubbur|anime|kynlíf}} [[Flokkur:Japönsk hugtök]] [[Flokkur:Klám]] o46muzdi2tmcrtqpza44bos9b0ris3n Anna Polítkovskaja 0 34056 1762936 1751969 2022-07-30T23:05:33Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Anna Politkovskaja im Gespräch mit Christhard Läpple.jpg|thumb|right|Anna Politkovskaja, [[2005]]]] '''Anna Politkovskaja''' ([[rússneska]]: Анна Степановна Политковская, [[30. ágúst]] [[1958]] — [[7. október]] [[2006]]) var [[Úkraína|úkraínskur]] blaðamaður, sem var þekktust fyrir harða gagnrýni sína á [[Seinna Téténíustríðið|stríðið í Téténíu]] og á stjórnarhætti [[Vladímír Pútín|Pútíns]], [[forseti|forseta]] [[Rússland]]s. Politkovskaja var fædd í [[New York-borg|New York]] en foreldrar hennar unnu fyrir [[Sameinuðu Þjóðirnar]]. Hún útskrifaðist frá MGU árið [[1980]] með gráðu í [[fjölmiðlafræði]] og fékk að námi loknu starf hjá dagblaðinu [[Izvestija]]. Frá [[1999]] var hún blaðamaður hjá ''[[Novaja Gazeta]]''. Hún kom oft að sáttasamningum og vann meðal annars við að frelsa gísla sem téténskir hryðjuverkamenn héldu í Dubrovka-leikhúsinu í [[Moskva|Moskvu]] árið [[2002]]. Anna Politkovskaja fannst skotin til bana í lyftu fjölbýlishúss sem hún bjó í þann [[7. október]] [[2006]]. Eftir morð hennar lét ritstjóri ''Novaja Gazeta'', [[Dimitrí Múratov]], hafa eftir sér að hún hefði verið að vinna að grein um pyntingar, aftökur og önnur illvirki hersveita [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta sjálfstjórnarlýðveldisins [[Téténía|Téténíu]], þegar hún var drepin.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> == Tengt efni == * [[Alexander Litvinenko]] * [http://novayagazeta.ru/ Noavaja Gazeta (á rússnesku)] ==Tilvísanir== <references/> {{Stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Politkovskaja, Anna}} [[Flokkur:Rússneskir blaðamenn]] [[Flokkur:Úkraínskir blaðamenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1958]] [[Flokkur:Fólk dáið árið 2006]] o0830zoag67fit35insevivrxvydhrq 1762937 1762936 2022-07-30T23:06:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Anna Politkovskaja]] á [[Anna Polítkovskaja]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Anna Politkovskaja im Gespräch mit Christhard Läpple.jpg|thumb|right|Anna Politkovskaja, [[2005]]]] '''Anna Politkovskaja''' ([[rússneska]]: Анна Степановна Политковская, [[30. ágúst]] [[1958]] — [[7. október]] [[2006]]) var [[Úkraína|úkraínskur]] blaðamaður, sem var þekktust fyrir harða gagnrýni sína á [[Seinna Téténíustríðið|stríðið í Téténíu]] og á stjórnarhætti [[Vladímír Pútín|Pútíns]], [[forseti|forseta]] [[Rússland]]s. Politkovskaja var fædd í [[New York-borg|New York]] en foreldrar hennar unnu fyrir [[Sameinuðu Þjóðirnar]]. Hún útskrifaðist frá MGU árið [[1980]] með gráðu í [[fjölmiðlafræði]] og fékk að námi loknu starf hjá dagblaðinu [[Izvestija]]. Frá [[1999]] var hún blaðamaður hjá ''[[Novaja Gazeta]]''. Hún kom oft að sáttasamningum og vann meðal annars við að frelsa gísla sem téténskir hryðjuverkamenn héldu í Dubrovka-leikhúsinu í [[Moskva|Moskvu]] árið [[2002]]. Anna Politkovskaja fannst skotin til bana í lyftu fjölbýlishúss sem hún bjó í þann [[7. október]] [[2006]]. Eftir morð hennar lét ritstjóri ''Novaja Gazeta'', [[Dimitrí Múratov]], hafa eftir sér að hún hefði verið að vinna að grein um pyntingar, aftökur og önnur illvirki hersveita [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta sjálfstjórnarlýðveldisins [[Téténía|Téténíu]], þegar hún var drepin.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> == Tengt efni == * [[Alexander Litvinenko]] * [http://novayagazeta.ru/ Noavaja Gazeta (á rússnesku)] ==Tilvísanir== <references/> {{Stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Politkovskaja, Anna}} [[Flokkur:Rússneskir blaðamenn]] [[Flokkur:Úkraínskir blaðamenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1958]] [[Flokkur:Fólk dáið árið 2006]] o0830zoag67fit35insevivrxvydhrq 1762943 1762937 2022-07-30T23:09:15Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Anna Politkovskaja im Gespräch mit Christhard Läpple.jpg|thumb|right|Anna Politkovskaja, [[2005]]]] '''Anna Politkovskaja''' ([[rússneska]]: Анна Степановна Политковская, [[30. ágúst]] [[1958]] — [[7. október]] [[2006]]) var [[Úkraína|úkraínskur]] blaðamaður, sem var þekktust fyrir harða gagnrýni sína á [[Seinna Téténíustríðið|stríðið í Téténíu]] og á stjórnarhætti [[Vladímír Pútín|Pútíns]], [[forseti|forseta]] [[Rússland]]s. Politkovskaja var fædd í [[New York-borg|New York]] en foreldrar hennar unnu fyrir [[Sameinuðu Þjóðirnar]]. Hún útskrifaðist frá MGU árið [[1980]] með gráðu í [[fjölmiðlafræði]] og fékk að námi loknu starf hjá dagblaðinu [[Izvestija]]. Frá [[1999]] var hún blaðamaður hjá ''[[Novaja Gazeta]]''. Hún kom oft að sáttasamningum og vann meðal annars við að frelsa gísla sem téténskir hryðjuverkamenn héldu í Dúbrovka-leikhúsinu í [[Moskva|Moskvu]] árið [[2002]]. Anna Politkovskaja fannst skotin til bana í lyftu fjölbýlishúss sem hún bjó í þann [[7. október]] [[2006]]. Eftir morð hennar lét ritstjóri ''Novaja Gazeta'', [[Dmítríj Múratov]], hafa eftir sér að hún hefði verið að vinna að grein um pyntingar, aftökur og önnur illvirki hersveita [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta sjálfstjórnarlýðveldisins [[Téténía|Téténíu]], þegar hún var drepin.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> == Tengt efni == * [[Alexander Litvinenko]] * [http://novayagazeta.ru/ Noavaja Gazeta (á rússnesku)] ==Tilvísanir== <references/> {{Stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Politkovskaja, Anna}} [[Flokkur:Rússneskir blaðamenn]] [[Flokkur:Úkraínskir blaðamenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1958]] [[Flokkur:Fólk dáið árið 2006]] 7drh9hbg2zu0kkx2m3uwcmrlgowca1o 1762952 1762943 2022-07-30T23:18:04Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Anna Politkovskaja im Gespräch mit Christhard Läpple.jpg|thumb|right|Anna Politkovskaja, [[2005]]]] '''Anna Politkovskaja''' ([[rússneska]]: Анна Степановна Политковская, [[30. ágúst]] [[1958]] — [[7. október]] [[2006]]) var [[Úkraína|úkraínskur]] blaðamaður, sem var þekktust fyrir harða gagnrýni sína á [[Seinna Téténíustríðið|stríðið í Téténíu]] og á stjórnarhætti [[Vladímír Pútín|Pútíns]], [[forseti|forseta]] [[Rússland]]s. Politkovskaja var fædd í [[New York-borg|New York]] en foreldrar hennar unnu fyrir [[Sameinuðu Þjóðirnar]]. Hún útskrifaðist frá MGU árið [[1980]] með gráðu í [[fjölmiðlafræði]] og fékk að námi loknu starf hjá dagblaðinu [[Izvestija]]. Frá [[1999]] var hún blaðamaður hjá ''[[Novaja Gazeta]]''. Hún kom oft að sáttasamningum og vann meðal annars við að frelsa gísla sem téténskir hryðjuverkamenn héldu í Dúbrovka-leikhúsinu í [[Moskva|Moskvu]] árið [[2002]]. Anna Politkovskaja fannst skotin til bana í lyftu fjölbýlishúss sem hún bjó í þann [[7. október]] [[2006]]. Eftir morð hennar lét ritstjóri ''Novaja Gazeta'', [[Dmítríj Múratov]], hafa eftir sér að hún hefði verið að vinna að grein um pyntingar, aftökur og önnur illvirki hersveita [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta sjálfstjórnarlýðveldisins [[Téténía|Téténíu]], þegar hún var drepin.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> == Tengt efni == * [[Aleksandr Lítvínenko]] * [http://novayagazeta.ru/ Noavaja Gazeta (á rússnesku)] ==Tilvísanir== <references/> {{Stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Polítkovskaja, Anna}} [[Flokkur:Rússneskir blaðamenn]] [[Flokkur:Úkraínskir blaðamenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1958]] [[Flokkur:Fólk dáið árið 2006]] azknjudykrwlzxk6hsgk6uzzdbtn1nk Aleksandr Lítvínenko 0 34213 1762940 1751910 2022-07-30T23:07:23Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexander Litvinenko]] á [[Aleksandr Lítvínenko]] wikitext text/x-wiki '''Alexander Litvinenko''' ([[rússneska]]: Александр Вальтерович Литвиненко, fæddur 30. agust [[1962]] — látinn [[23. nóvember]] [[2006]]) var undirofursti í rússnesku öryggisþjónustunni [[FSB]]. Árið 2000 flutti hann til Bretlands og gerðist breskur ríkisborgari og rithöfundur. Hann gagnrýndi harkalega þáv. forseta [[Rússland]]s, [[Vladímír Pútín]]. == Eitrun == 1. nóvember 2006 veiktist Litvinenko og var lagður inn á spítala í [[London|Lundúnum]]. Þann 19. nóvember 2006 sagði breska dagblaðið ''[[Sunday Times]]'' frá því að það hefði verið eitrað fyrir Litvinenko og að hann lægi þungt haldinn á sjúkrahúsi í London. Þá var sagt frá því að eiturefnið hefði verið þallíum en reyndist síðar verið hið sjaldgæfa [[geislavirkni|geislavirka]] efni [[Pólon]]-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref> Eitrunin er sögð hafa átt sér stað á fundi sem Litvinenko átti í sambandi við morðið á [[Anna Politkovskaja|Önnu Politkovskaju]]. Fyrir andlát sitt skrifaði Litvinenko bréf þar sem hann lýsir því að Pútín hafa skipað fyrir eitruninni á honum. [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] komst árið 2021 að þeirri niðurstöðu að rússnesk stjórnvöld bæru ábyrgð á morðinu á Litvinenko.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Stubbur|æviágrip}} {{fde|1962|2006|Litvinenko, Alexander}} [[Flokkur:Starfsmenn FSB|Litvinenko, Alexander]] q4fxdd7biw8ecng6d6qlixes9u1cv7t 1762942 1762940 2022-07-30T23:08:31Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki '''Aleksandr Valterovítsj Lítvínenko''' ([[rússneska]]: Александр Вальтерович Литвиненко, fæddur 30. ágúst [[1962]] — látinn [[23. nóvember]] [[2006]]) var undirofursti í rússnesku öryggisþjónustunni [[FSB]]. Árið 2000 flutti hann til Bretlands og gerðist breskur ríkisborgari og rithöfundur. Hann gagnrýndi harkalega þáv. forseta [[Rússland]]s, [[Vladímír Pútín]]. == Eitrun == 1. nóvember 2006 veiktist Lítvínenko og var lagður inn á spítala í [[London|Lundúnum]]. Þann 19. nóvember 2006 sagði breska dagblaðið ''[[Sunday Times]]'' frá því að það hefði verið eitrað fyrir Lítvínenko og að hann lægi þungt haldinn á sjúkrahúsi í London. Þá var sagt frá því að eiturefnið hefði verið þallíum en reyndist síðar verið hið sjaldgæfa [[geislavirkni|geislavirka]] efni [[Pólon]]-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref> Eitrunin er sögð hafa átt sér stað á fundi sem Litvinenko átti í sambandi við morðið á [[Anna Polítkovskaja|Önnu Polítkovskaju]]. Fyrir andlát sitt skrifaði Lítvínenko bréf þar sem hann lýsir því að Pútín hafa skipað fyrir eitruninni á honum. [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] komst árið 2021 að þeirri niðurstöðu að rússnesk stjórnvöld bæru ábyrgð á morðinu á Lítvínenko.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Stubbur|æviágrip}} {{fde|1962|2006|Litvinenko, Alexander}} [[Flokkur:Starfsmenn FSB|Litvinenko, Alexander]] 3ecxf3yo56tmaeqb3gp3v4zil28nik3 Alexandr Litvinenko 0 34308 1762945 163265 2022-07-30T23:11:53Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Alexander Litvinenko]] til [[Aleksandr Lítvínenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Aleksandr Lítvínenko]] b9bicmhjgid6keunmwseefwdyz3viqe Alexander Lítvínenkó 0 35028 1762948 169785 2022-07-30T23:12:52Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Alexander Litvinenko]] til [[Aleksandr Lítvínenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Aleksandr Lítvínenko]] b9bicmhjgid6keunmwseefwdyz3viqe Agnageislun 0 35125 1762951 1376676 2022-07-30T23:17:25Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki '''Agnageislun''' er [[geislun]] sem stafar af hraðfara ögnum, þ.e. [[öreind]]um, [[frumeind]]um eða [[sameind]]um. [[alfasundrun|Alfageislun]] er vegna geislunar [[helín]]kjarna, [[betasundrun|betageislun]] vegna geislunar [[rafeind]]a, [[jáeind]]a og [[fiseind]]a og nifteindageislun vegna geislunar [[nifteind]]a. [[Eindahraðall|Eindahraðlar]] mynda mjög öfluga agnageislun sem er notuð m.a. við [[geislameðferð]] og til rannsókna í öreindafræði. [[Geimgeislun]] er öflug agnageislun sem á upptök utan [[jörðin|jarðar]]. Agnageislun, einkum alfageislun frá [[geislavirkni|geislavirkum]] efnum, sem borist hafa inn í líkamann, getur verið mjög skaðleg eða jafnvel banvæn (sbr. dauða [[Aleksandr Lítvínenko]]s). {{Stubbur|eðlisfræði}} [[Flokkur:Geislun]] 4tzzzqwl9es8tqou9v5m5gsg6pywdta Spjall:Ígor Stravínskíj 1 36175 1762773 183204 2022-07-30T12:51:09Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Ígor Stravinskíj]] á [[Spjall:Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki Væri ekki rétt að nota íslenska umritun nafnsins fremur en þá ensku? Sem sagt Ígor Fjodorovítsj Stravinskíj í stað Igor Fyodorovich Stravinsky? [[Notandi:Lárus|Lárus]] 18:58, 15 janúar 2007 (UTC) 2ummo7erbtj0vuhixvzb6bd9uzb7aey Borís Jeltsín 0 36736 1762846 1762424 2022-07-30T13:36:15Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Jeltsín]] á [[Borís Jeltsín]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Boris Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Alexander Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Silajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gaídar]] (starfandi)<br />[[Viktor Tsjernómyrdín]]<br />[[Sergei Kiríjenkó]]<br />[[Viktor Tsjernómyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergei Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Boris Nikolajevitsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Boris Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Boris var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borisar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Viktor Grisjin]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Grisjin. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Ligatsjev]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Ligatsjev og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Ligatsjev svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrei Sakarov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Boris Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Alexander Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Alexander Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Alexander Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dímítrí Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Boris Nikolajevitsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Boris Berezovskí]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Boris Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Alexander Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Boris}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Boris}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] ba749wplgbfzppr6h5ruytmqzlwb1yq 1762848 1762846 2022-07-30T13:37:45Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Alexander Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Silajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gaídar]] (starfandi)<br />[[Viktor Tsjernómyrdín]]<br />[[Sergei Kiríjenkó]]<br />[[Viktor Tsjernómyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergei Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Viktor Grisjin]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Grisjin. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Ligatsjev]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Ligatsjev og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Ligatsjev svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrei Sakarov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Alexander Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Alexander Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Alexander Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dímítrí Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Alexander Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] drfqoix1ktn2imotmd9zjimxc80e82a 1762857 1762848 2022-07-30T13:44:54Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Alexander Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Viktor Grisjin]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Grisjin. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Ligatsjev]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Ligatsjev og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Ligatsjev svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrei Sakarov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Alexander Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Alexander Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Alexander Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dímítrí Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Alexander Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] k9jxxw3cd3ft1f4lqnmhwzfagzqc7ql 1762858 1762857 2022-07-30T13:45:12Z TKSnaevarr 53243 /* Áfengisvandi Jeltsíns */ wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Alexander Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Viktor Grisjin]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Grisjin. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Ligatsjev]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Ligatsjev og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Ligatsjev svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrei Sakarov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Alexander Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Alexander Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Alexander Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dímítrí Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Aleksandr Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] dsc6ocnc3tekrfan3g7898nhfjgplj2 1762859 1762858 2022-07-30T13:45:37Z TKSnaevarr 53243 /* Forsetakosningarnar 1996 */ wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Alexander Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Viktor Grisjin]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Grisjin. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Ligatsjev]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Ligatsjev og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Ligatsjev svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrei Sakarov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Alexander Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Alexander Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Alexander Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dmítríj Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Aleksandr Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] swss5qrlw1l6pehld1p9ryxef4oa2d0 1762860 1762859 2022-07-30T13:46:36Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Aleksandr Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Viktor Grisjin]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Grisjin. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Ligatsjev]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Ligatsjev og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Ligatsjev svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrei Sakarov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Aleksandr Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Alexander Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Aleksandr Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dmítríj Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Aleksandr Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] deakurfsagoayt1bcoy7tj8adrt9cus 1762864 1762860 2022-07-30T13:55:45Z TKSnaevarr 53243 /* Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993 */ wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Aleksandr Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Viktor Grisjin]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Grisjin. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Ligatsjev]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Ligatsjev og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Ligatsjev svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrei Sakarov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Aleksandr Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Aleksandr Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Aleksandr Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dmítríj Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Aleksandr Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] e603nhl8huh3ctn6bxzxzsifkd9pdt4 1762865 1762864 2022-07-30T13:58:02Z TKSnaevarr 53243 /* Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum */ wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Aleksandr Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Bresnjev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Víktor Gríshín]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Gríshín. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Lígatsjov]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Lígatsjov og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Lígatsjov svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrej Sakharov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Aleksandr Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Aleksandr Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Aleksandr Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dmítríj Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Aleksandr Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] aldd6fm57if2ut5u36xo74licfhuvnl Bæjaraland 0 38075 1762966 1751680 2022-07-31T00:13:02Z Berserkur 10188 uppfæri wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Bæjaralands ! Skjaldarmerki Bæjaralands |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Bavaria (lozengy).svg|150px|none|Flagge von Bayern]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat_of_arms_of_Bavaria.svg‎|200px|Landeswappen Bayern]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Kjörorð |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | '''''"In Treue fest"'''''<br />(''"Stöðug í trúmennsku"'') |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| [[þýska]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[München]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 70.555,19 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 13,1 milljón <small>(2021)</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 179/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.bayern.de/ Bayern.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || [[Markus Söder]] ([[CSU]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland_Lage_von_Bayern.svg|300px|]] |} '''Bæjaraland''' eða '''Býjaraland''' ([[þýska]]: ''Freistaat Bayern'', [[enska]] og [[latneska]]: ''Bavaria'') er syðsta sambandsland [[Þýskaland]]s. Það er næstfjölmennasta sambandslandið með 13,1 milljón ([[2021]]) (á eftir [[Norðurrín-Vestfalía|Norðurrín-Vestfalíu]]). Höfuðborgin er [[München]]. Bæjaraland liggur að sambandslöndunum [[Baden-Württemberg]] í vestri, [[Hessen]] í norðvestri, [[Þýringaland]]i (''Thüringen'') og [[Saxland]]i (''Sachsen'') í norðri. Auk þess á Bæjaraland landamæri að [[Tékkland]]i í norðaustri og [[Austurríki]] í suðri. Allra syðst eru [[Alpafjöll]]. Meðal annarra náttúru- og menningarperlna má nefna kastalann [[Neuschwanstein]], skíðabæinn [[Garmisch-Partenkirchen]], meginhluta [[Dóná]]r innan Þýskalands, [[Zugspitze]] (hæsta fjall Þýskalands), miðaldabæinn [[Rothenburg ob der Tauber]], o.m.fl. == Orðsifjar == Orðið ''Bayern'' er dregið af heiti hins germanska þjóðflokks [[Bæjarar|bæjara]] (''Bajuwaren'') sem réðst inn í héraðið frá [[Bæheimur|Bæheimi]] eftir fall [[Rómaveldi]]s. Fljótlega eftir það var héraðið kallað Baiern, en Lúðvík I., konungur Bæjara, lét breyta rithættinum í ''Bayern'' um 1833 er hann innleiddi bókstafinn y úr gríska stafrófinu (sonur hans var þá konungur [[Grikkland]]s). == Fánar og skjaldarmerki == Bæjaraland á sér tvö flögg, blá-hvítu tíglana og blá-hvítu rendurnar. Það var Lúðvík I., konungur Bæjaralands, sem innleiddi þau bæði á [[19. öldin|19. öld]]. Næstelsti sonur hans varð konungur Grikklands [[1833]] og þar eru þjóðarlitirnir blár og hvítur. Því ákvað hann að þetta skyldu einnig vera litir Bæjaralands. Í [[Skjaldarmerki|skjaldarmerkinu]] eru 6 tákn. Gullna [[ljón]]ið er tákn Wittelsbach-ættarinnar. Tindarnir þrír standa fyrir héröðin í Frankalandi. Bláa dýrið er einkennistákn fyrir hjarta landsins, Altbayern. Svörtu ljónin þrjú standa fyrir [[Sváfaland]] (''Schwaben''). Blá-hvítu tíglarnir tákna Bæjaraland sem sambandsland. Loks er kórónan efst, en hún er nú tákn um frelsi fólksins eftir að konungdómurinn lagðist niður í Bæjaralandi [[1918]]. == Saga Bæjaralands == Suðurhluti landsins var hluti Rómaveldis til forna. Eftir fall Rómverja réðust germanskir bajuvarar inn í héraðið og blönduðust leifum Rómverja og öðrum germönum. Héraðið var nefnt Bayern (Bæjaraland) eftir þeim. Bæjaraland var hluti af stórríki [[Karlamagnús]]ar og fylgdi austasta hlutasta þess (''Austrien'') er því var skipt og varð Bæjaraland þá hertogadæmi. Upp úr því hófu Bæjarar öfluga sókn eftir löndum til austurs, inn í núverandi Austurríki, og var það landnám nefnt Ostmark (''Ostarichi'') og síðar Austurríki. Bayern var hertogadæmi til 1806 er [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] breytti því í konungsríki. Lúðvík I. konungur gerði München að lista- og háskólaborg. Konungsvaldið var lagt niður árið [[1918]] eftir ósigurinn í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] og Bæjaraland varð að fríríki innan [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]]. Eftir [[Heimstyrjöldin síðari|seinni heimstyrjöldina]] hertóku [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] landið og héldu því til [[1949]], er Bæjaraland varð hluti af nýstofnuðu sambandslýðveldi Þýskalands. == Borgir == {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[München]] || 1,3 milljónir || Höfuðborg Bæjaralands og 3. stærsta borg Þýskalands |- | 2 || [[Nürnberg]] || 503 þús || |- | 3 || [[Ágsborg]] || 263 þús || Á þýsku: Augsburg |- | 4 || [[Würzburg]] || 133 þús || |- | 5 || [[Regensburg]] || 133 þús || |- | 6 || [[Ingolstadt]] || 123 þús || |- | 7 || [[Fürth]] || 114 þús || |- | 8 || [[Erlangen]] || 104 þús || |- | 9 || [[Bayreuth]] || 72 þús || |- | 10 || [[Bamberg]] || 69 þús || |} == Heimildir == {{wpheimild|tungumál=de|titill=Bayern|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Bæjaraland]] osrvxrkf6egnis3rhug3wsgbxmb2yfz Sexfætlur 0 40074 1762977 1747182 2022-07-31T00:29:32Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Sexfætlur | fossil_range = Snemma á [[devontímabilið|devontímabilinu]]<ref name=Gaunt2002 /> - [[nútími]] | image = Housefly_white_background02.jpg | image_width = 250px | image_caption = [[Húsfluga]] eða [[fiskifluga]]. | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'') | subphylum = '''Hexapoda''' | subphylum_authority = [[Pierre André Latreille|Latreille]], 1825 | subdivision_ranks = Flokkar og ættbálkar | subdivision = * Flokkur: [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') * Flokkur: ''[[Entognatha]]'' ** [[Tvískottur]] (''[[Diplura]]'') ** [[Stökkmor]] (''[[Collembola]]'') ** [[Frumskottur]] (''[[Protura]]'') }} '''Sexfætlur''' ([[fræðiheiti]] ''Hexapoda'') eru stærsta [[undirfylking (flokkunarfræði)|undirfylking]] [[liðdýr]]a sem telur hinn gríðarstóra flokk [[skordýr]]a auk þriggja skyldra hópa [[flug|ófleygra]] liðdýra: [[tvískottur]], [[stökkmor]] og [[frumskottur]] sem allir voru áður taldir til skordýra. Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur [[frambolur]] með þrjú [[fótur|fótapör]]. Líkami þeirra skiptist í þrennt: [[höfuð]], [[frambolur|frambol]] og [[afturbolur|afturbol]].<ref>{{Cite web|url=http://mbe.oupjournals.org/cgi/content/abstract/19/5/748|title=An Insect Molecular Clock Dates the Origin of the Insects and Accords with Palaeontological and Biogeographic Landmarks -- Gaunt and Miles 19 (5): 748 -- Molecular Biology and Evolution|date=2005-03-20|website=web.archive.org|access-date=2022-03-06|archive-date=2005-03-20|archive-url=https://web.archive.org/web/20050320010953/http://mbe.oupjournals.org/cgi/content/abstract/19/5/748|dead-url=unfit}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist|refs=<ref name=Gaunt2002>{{cite journal | author = Gaunt, M.W. | coauthors = Miles, M.A. | date = [[2002-05-01]] | title = An Insect Molecular Clock Dates the Origin of the Insects and Accords with Palaeontological and Biogeographic Landmarks | journal = Molecular Biology and Evolution | volume = 19 | pages = 748-761 | issn = 1537-1719 | url = http://www.mbe.oupjournals.org/cgi/content/abstract/19/5/748 | accessdate = 2007-07-14 | archive-date = 2005-03-20 | archive-url = https://web.archive.org/web/20050320010953/http://mbe.oupjournals.org/cgi/content/abstract/19/5/748 | dead-url = yes }}</ref>}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Sexfætlur]] kdxobxl8lz129t2tb6zfxdcleki0ucy Boris Yeltsin 0 41770 1762861 232684 2022-07-30T13:46:59Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Boris Jeltsín]] til [[Borís Jeltsín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Jeltsín]] a5c3yt7nyymn92dlic7uu4ly9wjnqqv Hessen 0 42487 1762973 1756892 2022-07-31T00:24:14Z Berserkur 10188 uppfæri wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Hessen ! Skjaldarmerki Hessen |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Hesse.svg|150px|none|Flagge von Hessen]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat_of_arms_of_Hesse.svg‎|100px|Landeswappen Hessens]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Kjörorð |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | '''''Hier ist die Zukunft'''''<br />(''Hér er framtíðin'') |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| há[[þýska]], [[hessíska]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Wiesbaden]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || 1. desember 1946 |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 21.114,94 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 6.300.000 (2021) |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 287/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.hessen.de/ hessen.de] {{Webarchive|url=http://webarchive.loc.gov/all/20021112045314/http%3A//www.hessen.de/stk/ |date=2002-11-12 }} |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || [[Boris Rhein]] ([[CDU]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland_Lage_von_Hessen.svg|300px|]] |} '''Hessen''' er sjöunda stærsta sambandsland [[Þýskaland]]s með rúmlega 21 þús [[km²]]. Fyrir utan borgríkin er það eitt af þremur sambandslöndum sem umkringt er öðrum sambandslöndum og liggur Hessen því hvergi að sjó. Íbúar eru um 6,3 milljón talsins ([[2021]]), sem gerir Hessen að fjórða fjölmennasta sambandslandi Þýskalands. Höfuðborgin er [[Wiesbaden]] við [[Rín (fljót)|Rínarfljót]], en stærsta borgin er [[Frankfurt am Main]]. == Lega == Hessen er suðvestan við landfræðilega miðju Þýskalands og tilheyrði áður [[Vestur-Þýskaland]]i. Fyrir norðvestan er [[Norðurrín-Vestfalía]] og [[Neðra-Saxland]], fyrir austan er [[Þýringaland]] (Thüringen), fyrir suðaustan er [[Bæjaraland]], fyrir sunnan er [[Baden-Württemberg]] og fyrir austan er [[Rínarland-Pfalz]]. == Fáni og skjaldarmerki == Hessenljónið í [[skjaldarmerki]]nu er upprunnið úr Ludowinger-ættinni, en litir ættarinnar voru rauður og hvítur. Þessir litir voru því valdir í fánann sem var tekinn upp þegar Hessen var stofnað sem sambandsland á hernámsárunum eftir heimstyrjöldina síðari. == Orðsifjar == Nafnið ''Hessen'' er komið af germanska þjóðflokknum ''chatten'' (á latnesku: ''Chatti''), sem bjuggu á svæði þar sem norðurhluti Hessen er í dag. Chatten og frísar eru einu germönsku þjóðflokkarnir sem hafa haldið bæði heiti sínu og upprunahérað sitt í gegnum aldirnar. <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 134.</ref>. == Söguágrip == [[Germanir]] og [[keltar]] bjuggu upphaflega í héraðinu, þar til [[Rómverjar]] tóku suðurhluta þess sem nú er Hessen. 9. e.Kr. töpuðu Rómverjar orrustu gegn germönum í Teutoburger Wald. Eftir ósigurinn drógu þeir sig að mestu úr héraðinu og hófu að reisa Limes-varnargarðinn sem lá að einhverju leyti eftir suðurjaðri núverandi Hessen. Á 6. öld námu frankar land í héraðinu og réðu landinu. Þar náðu greifadæmi ekki að myndast eins og í öðrum þýskum héruðum. [[1292]] verður Hessen að ríkisfurstadæmi að vilja [[Keisari|keisarans]] (oft kallað Hessen-Kassel og Hessen-Darmstadt). Seinna myndaðist einnig héraðið Hessen-Nassau. [[1806]] klípa [[Frakkland|Frakkar]] Hessen-Darmstadt af Hessen og innlima það í Rínarsambandið meðan [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] ríkir. [[1866]] börðust [[Prússland|Prússar]] gegn [[Austurríki]] í þýska stríðinu. Í því sigruðu Prússar. Þar sem Hessen-Kassel barðist með Austurríkismönnum, innlima Prússar allt norðurhérað Hessen. Tveimur árum síðar mynduðu Prússar héraðið Hessen-Nassau úr afgöngunum af Hessen. [[1919]] var [[Weimar-lýðveldið]] stofnað. Úr Hessen-Nassau verður Volksstaat Hessen (Grosshessen). [[1945]] lendir Volksstaat Hessen í hernámssvæði [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]] eftir heimstyrjöldina síðari. [[1946]] var sambandslandið Hessen stofnað úr Grosshessen og smáhéruðum í kring. Wiesbaden verður höfuðborg. Hessen var þar með fyrsta þýska héraðið sem fékk lýðveldisstjórn á ný. Ástæðan fyrir því að Wiesbaden varð að höfuðborg en ekki Frankfurt var sú að til álita kom að gera Frankfurt að höfuðborg Vestur-Þýskalands. Úr því varð hins vegar ekki, þar sem [[Bonn]] varð fyrir valinu. Hessen varð síðan hluti af Vestur-Þýskalandi þegar það var myndað [[1949]]. == Borgir == Stærstu borgir Hessen. {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Frankfurt am Main]] || 664 þús || 5. stærsta borg Þýskalands |- | 2 || [[Wiesbaden]] || 276 þús || Höfuðborg Hessen |- | 3 || [[Kassel]] || 194 þús || |- | 4 || [[Darmstadt]] || 142 þús || |- | 5 || [[Offenbach am Main]] || 119 þús || |- | 6 || [[Hanau]] || 88 þús || |- | 7 || [[Marburg]] || 79 þús || |- | 8 || [[Giessen]] || 75 þús || |- | 9 || [[Fulda]] || 64 þús || |- | 10 || [[Rüsselsheim]] || 59 þús || |- | 11 || [[Wetzlar]] || 51 þús || |- | 12 || [[Bad Homburg]] || 51 þús || |} == Tilvísanir == <references /> == Heimildir == {{wpheimild|tungumál=de|titill=Hessen|mánuðurskoðað=febrúar|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] nbkmgwe0hou3z035f4u0w3dnot4f7ya Herbert Fandel 0 43888 1762894 1738940 2022-07-30T18:10:20Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Herbert Fandel | búseta = | mynd = | myndastærð = | myndatexti = | fæðingarnafn = Herbert Fandel | fæðingardagur = [[9. mars]] [[1964]] | fæðingarstaður = [[Kyllburg]], [[Þýskaland]] {{DEU}} | dauðadagur = | dauðastaður = | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = | starf = Knattspyrnudómari | titill = | laun = | trú = | maki = | börn = | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = 186 sm | þyngd = 76 kg }} '''Herbert Fandel''' (f. [[9. mars]] [[1964]] í [[Kyllburg]]) er [[Þýskaland|þýskur]] [[knattspyrnudómari]]. Hann dæmdi meðal annars úrslitaleikinn í [[Evrópubikarinn|Evrópubikarnum]] árið [[2006]] þegar [[Middlesbrough F.C.|Middlesbrough]] mætti [[Sevilla F.C.|Sevilla]]. Síðasti leikurinn sem hann dæmdi á ferli sínum var leikurinn milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð]]ar í undankeppni EM 2008 þann [[2. júní]] [[2007]]. Á 89. mínútu leiksins fljótaði hann leikinn af og dæmdi Svíþjóð sigurinn, 3-0, eftir að stuðningsmaður Danmerkur réðst á hann. Staðan í leiknum var jöfn 3-3 áður en Fandel dæmdi hann af. Áhorfandi hljóp inn á leikvöllinn eftir að Fandel hafði gefið leikmanni Danmerkur, [[Christian Poulsen]], rautt spjalld og vítuspyrnu vegna brot hans.<ref>[http://www.uefa.com/competitions/euro/fixturesresults/round=2241/match=83725/report=rp.html Leikskýrsla Danmörk - Svíþjóð í EM 2008] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070604142544/http://www.uefa.com/competitions/euro/fixturesresults/round%3D2241/match%3D83725/report%3Drp.html |date=2007-06-04 }}, skoðað 2. júní 2008</ref> ==Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007== Herbert Fandel dæmdi í [[Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007|úrslitaleik meistaradeildar Evrópu 2007]], sem var haldinn á [[Ólympíuleikvangurinn í Aþenu|Ólympíuleikvanginum í Aþenu]].<ref>[http://www.uefa.com/competitions/ucl/news/kind=1/newsid=540619.html Fandel to keep order in Athens] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090310010640/http://www.uefa.com/competitions/ucl/news/kind=1/newsid=540619.html |date=2009-03-10 }}, skoðað 23. maí 2007</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} ==Tenglar== * [http://www.weltfussball.de/schiedsrichter_profil.php?id=2323 Prófíll] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070313192205/http://www.weltfussball.de/schiedsrichter_profil.php?id=2323 |date=2007-03-13 }} {{Stubbur|æviágrip}} {{fe|1964|Fandel, Herbert}} [[Flokkur:Þýskir knattspyrnudómarar]] 9ipiret93i5fmcmp2q19rk0i72j4e6g Christina Aguilera 0 49446 1762867 1754751 2022-07-30T14:17:52Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Christina Aguilera | búseta = | mynd = Christina Aguilera at the D23 Expo, 2019.png | myndastærð = 220px | myndatexti = Aguilera árið 2019. | fæðingarnafn = Christina María Aguilera | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1980|12|18}} | fæðingarstaður = {{USA}} [[Staten Island]], [[New York]], [[BNA|Bandaríkin]] | dauðadagur = | dauðastaður = | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = Söngkona | starf = Söngkona, lagasmiður, leikkona, framleiðandi, dansari, myndbandaleikstjóri | titill = | laun = | trú = | maki = Skilin. | börn = Max Liron Bratman | foreldrar = Shelly Kearns, Fausto Aguilera (skilin) | heimasíða = | niðurmál = Enska | hæð = 1,57 | þyngd = 45 }} '''Christina María Aguilera''' (f. [[18. desember]] [[1980]]) er [[BNA|bandarísk]] poppsöngkona og lagasmiður. Aguilera birtist fyrst í sjónvarpi árið 1990 en þá var hún keppandi í Star Search þættinum og lék síðar í Mikka Músar klúbbnum á Disney-stöðinni á árunum 1993-1994. Aguilera skrifaði undir samning við RCA Records eftir að hafa tekið upp lagið „Reflection“ fyrir Disney-myndina [[Mulan]]. Árið 1999 gaf Aguilera út fyrstu plötuna sína, ''Christina Aguilera'', sem fékk góðar viðtökur og gaf platan af sér fjóra smelli, „Genie in a Bottle“, „What a Girl Wants“, „I Turn To You" og „Come On Over Baby (All I Want Is You)“. Plata í Suður-Amerískum stíl, ''Mi Reflejo'' (2001) og nokkrir dúettar komu í kjölfarið og hjálpaði Aguilera að ná heimfrægð, þrátt fyrir að ekki öllum líkaði hvað hún lagði lítið í tónlist og ímynd sína. Eftir að hafa sagt umboðsmanni sínum upp, tók Aguilera stjórnina á næstu plötu sinni, ''Stripped'' (2002), og náði önnur smáskífa hennar, „Beautiful“, miklum vinsældum. Þriðja stúdíóplata Aguilera, ''Back to Basics'' (2006), innihélt lög í sálar, jass og blús-stíl og fékk mikið lof gagnrýnenda. Fjórða plata Aguilera, ''Bionic'' kom út í júní 2010. Fyrir utan að vera þekkt fyrir mikið raddsvið, tónlistarmyndbönd og myndir, tónlistarlega, koma ýmis atriði úr hennar persónulega lífi, eins og æska hennar og fleiri þættir, til þegar hún semur tónlistina sína. Hún hefur ekki aðeins unnið í tónlist en hún hefur einnig verið talsmaður ýmissa góðgerðarfélaga, mannréttinda og heimsvandamála. Aguilera hefur unnið nokkur verðlaun, þar á meðal fjögur Grammy-verðlaun og Latin [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaun]], ásamt 15 tilnefningum til Grammy-verðlauna. Tímaritið ''[[Rolling Stone]]'' setti hana í 53. sæti á lista þeirra yfir 100 bestu söngvara allra tíma og var hún yngsti og eini tónlisarflytjandinn undir þrítugu. Hún er einn farsælasti tónlistarmaður áratugarins, með 50 milljónir platna og yfir 50 milljón smáskífur seldar um allan heim, hún er því ein af söluhæstu tónlistarmönnum samtímans.<ref>[http://www.dailytelegraph.com.au/still-a-fighting-spirit/story-fn6bm8z4-1225973152129 "Still a fighting spirit".] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130107095016/http://www.dailytelegraph.com.au/still-a-fighting-spirit/story-fn6bm8z4-1225973152129 |date=2013-01-07 }} The Daily Telegraph</ref> Árið 2010 fékk Christina stjörnu á Hollywood Walk of Fame og hún var einnig fyrst til að fá stjörnu á Hollywood Gay Walk of Fame. Hún er ötull stuðningsmaður samkynhneigðra. == Barnæska == Christina fæddist í Staten Island í New York ríki. Foreldrar hennar voru Fausto Wagner Xavier Aguilera og Shelly Loraine Fidler. Faðir hennar vann í hernum en mamma hennar var spænskukennari. Faðir Christinu var fæddur í Ekvador en mamma hennar er bandarísk. Faðir Christinu var í flughernum og var meðal annars staðsettur í Japan en þar bjó fjölskyldan um nokkurt skeið. Foreldrar Christinu skildu þegar hún var sjó ára gömul. Samkvæmt Christinu og móðir hennar var faðir hennar mjög stjórnsamur og ofbeldisfullur og beitti bæði Christinu og móðir hennar miklu ofbeldi. Í viðtali við ''Rolling Stone'' sagði Christina „there was so much domestic violence going on when I grew up with my dad travelling in the military. I think the reason that my drive was so strong and I was so passionate about music was because I grew up in an environment of domestic violence.“ Hún hefur sungið um þessa erfiðu lífsreynslu í tvemur lögum. I'm OK sem var á Stripped og Oh Mother sem var á Back To Basics. Móðir Christinu flúði með dóttir sína til ömmu Christinu og bjuggu þær þar þangað til að Christina öðlaðist frægð. Þó að faðir hennar hefur margoft reynt að tengjast dóttir sinni aftur hefur hún útilokað það. Móðir hennar er nú gift sjúkraliða sem heitir Jim Kearns og hefur breytt nafni sínu í Shelly Kearns. Christina á yngri systur sem heitir Rachel og bróður sem heitir Mikey. == Fjölskyldulíf == Christina giftist tónlistarframleiðandanum Jordan Bratman árið 2005. Þau eignuðust saman strákinn Max Liron árið 2008, nafnið þýðir á hebresku „our song“.<ref>[http://celebritybabies.people.com/2008/01/13/christina-agu-3-4/ Christina Aguilera and Jordan Bratman welcome Max Liron] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130118110305/http://celebritybabies.people.com/2008/01/13/christina-agu-3-4/ |date=2013-01-18 }} People.com</ref> Christina og Jordan skildu í lok árs 2010 eftir fimm ára hjónaband og deila forræði yfir Max. == Burlesque og The Voice == Árið 2009 hófust tökur á kvikmyndinni Burlesque en Christina lék aðalhlutverið í þeirri mynd. Myndin kostaði um 55 miljónir dollara og þénaði rétt rúmlegar 100 miljónir dollara í kvikmyndahúsum og vel á þriðja tug miljóna dollara í DVD og Blue-Ray sölu. Hljómplatan sem fylgdi myndinni hefur selst í um hálfri miljón eintökum. Árið 2011 tók Christina að sér að vera leiðbeinandi í nýjum raunveruleikaþætti á Bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC sem heitir The Voice. Önnur sería þáttanna var frumsýnd í lok árs 2011 með sömu leiðbeinendum. Aðrir leiðbeinendur í þáttunum eru Blake Shelton, Adam Levine og Cee Lo Green. Kynnir þáttanna er Carson Daly. Þættirnir eru sýndir um allan heim. Sumarið 2011 var gefið út að Christina fær greiddar $225.000 fyrir hvern þátt. Adam Levine og hljómsveit hans Maroon 5 og Christina unnu saman að lagi á meðan á þáttunum stóð. Lagið Moves Like Jagger hlaut miklar vinsældir um allan heim og hefur var eitt vinsælasta lag í heimunum frá því að það var gefið út, þá er myndbandið eitt það vinsælasta á iTunes. Lagið fór í fyrsta sæti á Billboard Hot 100 listanum 1. September 2011 og varð því fimmta lagið sem Christina hefur náð á topp listans á ferli sínum, lagið sat í fyrsta sæti listans í fjórar vikur en síðan í öðru sæti. Lagið varð einnig mjög vinsælt á Íslandi og fór á toppinn á Íslenska Listanum á FM957 og var einnig vinsælt á Kananum og Bylgjunni. Það náði öðru sæti á Lagalista Tónlist.is. == Útgefið efni == === Hljómplötur === * ''[[Christina Aguilera (breiðskífa)|Christina Aguilera]]'' ([[1999]]) * ''[[Mi Reflejo]]'' ([[2000]]) * ''[[My Kind of Christmas]]'' ([[2000]]) * ''[[Stripped]]'' ([[2002]]) * ''[[Back to Basics]]'' ([[2006]]) * ''[[Keeps Getting Better: Decade of Hits]]'' ([[2008]]) * ''[[Bionic]]'' ([[2010]]) * ''[[Burlesque]]'' ([[2010]]) === Smáskífur === * [[1995]] „All I Wanna Do“ * [[1999]] „Genie in a Bottle“ * [[2000]] „What a Girl Wants“ * [[2000]] „Come on Over Baby (All I Want Is You)“ * [[2000]] „Si No Te Hubiera Conocido“ * [[2001]] „Nobody Wants to Be Lonely“ * [[2001]] „Lady Marmalade“ * [[2002]] „What's Going On“ * [[2002]] „Dirrty“ * [[2002]] „Beautiful“ * [[2003]] „Fighter“ * [[2003]] „Can't Hold Us Down“ * [[2004]] „Car Wash“ * [[2004]] „Tilt Ya Head Back“ * [[2005]] „A Song For You“ * [[2006]] „Somos Novios (It's Impossible)“ * [[2006]] „Ain´t No Other Man“ * [[2006]] „Tell Me“ * [[2006]] „Hurt“ * [[2007]] „Candyman“ * [[2007]] „Slow Down Baby“ * [[2008]] „Keeps Getting Better“ * [[2010]] „Not Myself Tonight“ * [[2010]] „You Lost Me“ * [[2010]] „I Hate Boys“ * [[2010]] „Castle Walls feat T.I“ * [[2011]] „Moves Like Jagger“ === DVD === * [[2004]] „Stripped: Live in the U.K“ * [[2007]] „Back To Basics: Live and Down Under“ * [[2011]] „Burlesque“ {{commons|Christina Aguilera}} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.christinaaguilera.com/ Opinber vefsíðan Christina Aguilera] {{DEFAULTSORT:Aguilera, Christina}} {{f|1980}} [[Flokkur:Bandarískir söngvarar]] gbo6zkorgzeq2qsbby8b97eb6c09dgl Science 0 50948 1762972 1740606 2022-07-31T00:22:40Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''''Science''''' er [[tímarit]] um [[vísindi]] sem [[Bandaríkin|bandarísku]] vísindasamtökin [[American Association for the Advancement of Science]] [hér eftir AAAS] gefa út. Það kom fyrst út árið [[1880]] og er talið vera eitt af virtustu tímaritum sinnar tegundar í heiminum. Tímaritið er [[Ritrýni|ritrýnt]]. Það kemur út vikulega í um 130.000 eintaka upplagi. Tímaritið er aðgengilegt á mörgum bókasöfnum víða um heim og í netáskrift. Talið er að lesendur blaðsins séu um ein milljón.<ref>AAAS, „[http://www.aaas.org/aboutaaas/ What is AAAS?]“</ref> Höfuðstöðvar ''Science'' eru í [[Washington, D.C.]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] en tímaritið hefur einnig skrifstofu í [[Cambridge]] á [[England]]i. Tímaritið leggur áherslu á að birta mikilvægar frumlegar rannsóknir og gagnrýni á öllum sviðum [[Raunvísindi|raunvísinda]] en þar að auki birtir tímaritið fréttir sem tengjast vísindum, álitsgreinar um vísindastefnu og annað efni sem tengist [[tækni]] og vísindum. Ólíkt flestum tímaritum um vísindi, sem eru sérhæfð á einhverju tiltekni sviði vísindanna, en líkt og meginkeppinautur tímaritsins, ''[[Nature]]'', fjallar ''Science'' um allar greinar raunvísindanna. Samt sem áður er áhersla lögð á [[líffræði]] og önnur [[lífvísindi]] vegna tilurðar [[líftækniiðnaður|líftækniiðnaðarins]] og [[erfðafræði]]nnar undanfarna áratugi. Enda þótt AAAS gefi tímaritið út er aðild að samtökunum ekki skilyrði fyrir útgáfu í ''Science''. Tímaritið birtir greinar eftir vísindamenn frá öllum heimshornum. Mikil samkeppni er um að fá birta grein í ''Science'', innan við 10% innsendra greina eru birtar en allar rannsóknargreinar eru ritrýndar fyrir birtingu. Blaðamaðurinn John Michaels stofnaði ''Science'' í New York borg árið 1880. Hann naut til þess fjárhagsstuðnings frá [[Thomas Edison|Thomasi Edison]] og síðar [[Alexander Graham Bell]]. Útgáfan átti í fyrstu erfitt uppdráttar og í mars [[1882]] var útgáfunni hætt. [[Samuel Hubbard Scudder]] endurreistu útgáfu tímaritsins ári síðar. Árið [[1894]] átti tímaritið enn á ný í fjárhagserfiðleikum og var selt sálfræðingnum [[James McKeen Cattell]] fyrir 500 dollara. Samkvæmt samkomulagi Cattells og ritara AAAS, [[Leland Ossian Howard|Leland O. Howard]], var ''Science'' tímarit AAAS árið [[1900]].<ref>AAAS, „[http://archives.aaas.org/exhibit/science2.php 150 Years of Advancing Science: A History of AAAS AAAS and Science: 1900–1940] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110927012704/http://archives.aaas.org/exhibit/science2.php |date=2011-09-27 }}“, 2004</ref> Á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]] birtust ýmsar mikilvægar greinar í ''Science'', þ.á m. greinar eftir [[Thomas Hunt Morgan]], [[Albert Einstein]] og [[Edwin Hubble]].<ref>{{Cite web |url=http://archives.aaas.org/exhibit/science5.php |title=„AAAS and Science: 1900-1940“ |access-date=2007-07-09 |archive-date=2012-02-29 |archive-url=https://www.webcitation.org/65oAV249H?url=http://archives.aaas.org/exhibit/science5.php |dead-url=yes }}</ref> Að Cattell látnum árið [[1944]] eignaðist AAAS tímaritið.<ref>{{Cite web |url=http://archives.aaas.org/exhibit/ |title=„AAAS - History and Archives“ |access-date=2007-07-09 |archive-date=2012-02-29 |archive-url=https://www.webcitation.org/65oAVee2I?url=http://archives.aaas.org/exhibit/ |dead-url=yes }}</ref> [[Philip Abelson|Philip Hauge Abelson]] var ritstjóri tímaritsins frá [[1962]] til [[1984]]. Í ritstjórnartíð hans var ritrýningarferlið endurbætt.<ref>{{Cite web |url=http://archives.aaas.org/exhibit/maturing3.php |title=„AAAS and the Maturing of American Science: 1941-1970“ |access-date=2007-07-09 |archive-date=2012-02-29 |archive-url=https://www.webcitation.org/65oAWAPiW?url=http://archives.aaas.org/exhibit/maturing3.php |dead-url=yes }}</ref> Á þessum tíma birtust m.a. greinar um Apollo-áætlunina og nokkrar af fyrstu greinunum um [[alnæmi]].<ref>{{Cite web |url=http://archives.aaas.org/exhibit/change3.php |title=„Change and Continuity: 1971 to the Present“ |access-date=2007-07-09 |archive-date=2012-02-29 |archive-url=https://www.webcitation.org/65oAWhkFt?url=http://archives.aaas.org/exhibit/change3.php |dead-url=yes }}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> [[Flokkur:Tímarit um vísindi]] 5l1jztjx5e0hg8s2ssv0m472gkvb38g Vínarhringurinn 0 52520 1763005 1697369 2022-07-31T04:04:08Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Vínarhringurinn''' (á [[þýska|þýsku]]: der ''Wiener Kreis'') var hópur [[heimspekingur|heimspekinga]] og vísindamanna í [[Vínarborg]] á [[1921-1930|3.]] og [[1931-1940|4. áratug]] [[20. öld|20. aldar]]. Skipuleggjandi hópsins var [[Moritz Schlick]] en meðal annarra meðlima má nefna [[Gustav Bergmann]], [[Rudolf Carnap]], [[Herbert Feigl]], [[Philipp Frank]], [[Kurt Gödel]], [[Hans Hahn]], [[Tscha Hung]], [[Victor Kraft]], [[Karl Menger]], [[Richard von Mises]], [[Marcel Natkin]], [[Otto Neurath]], [[Olga Hahn-Neurath]], [[Theodor Radakovic]], [[Rose Rand]] og [[Friedrich Waismann]]. Heimspekingar Vínarhringsins töldu að reynsla væri eina uppspretta [[þekking|kenningar]] og að [[rökgreining]] með hjálp [[rökfræði|rökfræðinnar]] væri rétta leiðin til að leysa gátur heimspekinnar. Áhrif Vínarhringsins á heimspeki [[20. öldin|20. aldarinnar]] voru mikil og hafa mörg verk síðari tíma verið skrifuð sem svör við kenningum Vínarhringsins og má þar helst nefna [[Willard Van Orman Quine]]. == Saga Vínarhringsins == Upphaf Vínarhringsins voru fundir sem haldnir voru af Philipp Frank, Hans Hahn og Otto Neurath frá [[1908]]<ref>Wittgenstein's Vienna, New Edition, Elephant Paperback, 1996.</ref> um vísindaheimspeki og þekkingarfræði. Hans Hahn, sem var elstur af þeim þremur (1879 – 1934), var [[Stærðfræði|stærðfræðingur]] og hlaut gráðu sína í því fagi árið [[1902]]. Seinna lærði hann undir handleiðslu [[Ludwig Boltzmann|Ludwigs Boltzmann]] í Vín og [[David Hilbert|Davids Hilbert]], [[Felix Klein]] og [[Hermann Minkowski|Hermanns Minkowski]] í [[Göttingen]]. Árið [[1905]] hlaut hann svo doktorsgráðu í stærðfræði. Hann kenndi í Innsbruck frá 1905-1906 og í [[Vínarborg|Vín]] frá 1909. Otto Neurath (1882 – 1945) lærði [[félagsfræði]], [[hagfræði]] og [[heimspeki]] í Vín og Berlín. Frá 1907 til 1914 kenndi hann við [[Neuen Wiener Handelsakademie]] (Viennese Commercial Academy). Neurath kvæntist systur Hahns, Olgu, árið 1911. Philipp Frank var yngstur í hópnum (1884 – 1966) og lærði hann [[eðlisfræði]] í Göttingen og Vín með Ludwig Boltzmann, David Hilbert og Felix Klein. Frá [[1912]] hafði hann prófessorsembætti í kennilegri eðlisfræði við Þýska háskólann Í [[Prag]]. Hahn fór frá Vín á meðan á [[Seinni Heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] stóð og sneri aftur árið [[1921]]. Ári ðsíðar lagði hann til, ásamt Frank, að bjóða [[Mortiz Schlick]], sem hélt prófessorsembætti í aðleiðsluvísindaheimspeki við Háskólann í Vín, í hópinn. Schlick hafði þá þegar birt tvö af hans helstu verkum ''Raum und Zeit in die gegenwärtigen Physik'' (''Rúm og tími í samtímaeðlisfræði'') árið [[1917]] og ''Allgemeine Erkenntnislehre'' (''Almenn kenning um þekkingu'') árið [[1918]]. Undir handleiðslu Schlick tóku meðlimir Vínarhringsins aftur upp regluleg fundarhöld. Árið [[1926]] var Rudolf Carnap, en hann var við Háskólann í Vín, boðið í hópinn af Schlick og Hahn. Árið 1928 var ''Verein Ernst Mach'' (''Ernst Mach félagið'') stofnað og var Schlick formaður þess. Árið 1929 var opinber stefnuyfirlýsing Vínarhringsins, ''Wissenschaftliche Weltauffassung. Der Wiener Kreis'' (''Vísindaleg hugarsmíð um heiminn. Vínarhringurinn''), birt. Bæklingurinn sem yfirlýsingin var birt á var tileinkaður Schlick og var formáli hans undirritaður af Hahn, Neurath og Carnap. Í viðbót kom listi yfir meðlimi Vínarhringsins. Vínarhringurinn leystist upp þegar Nasistaflokkurinn kom til valda í Þýskalandi og fluttust margir meðlimir til Bandaríkjanna, þar sem þeir kenndu við nokkra háskóla. Schlick varð eftir í [[Austurríki]] en var drepinn árið 1936 af nemanda við Háskólann í Vín sem var stuðningsmaður nasista. Krafthringurinn (e. ''Kraft Circle'') var arftaki Vínarhringsins en hann varð til árið [[1949]] undir stjórn [[Viktor Kraft]]. Kenningum hans var haldið á lofti löngu eftir dauða hans af [[Paul Feyerabend]]. == Stefnuyfirlýsing Vínarhringsins == Stefnuyfirlýsingin segir að vísindaleg heimssýn Vínarhringsins einkennist fyrst og fremst af tveimur hugmyndum. Í fyrsta lagi einkennist hún af ''[[raunhyggju]]'' og ''[[framstefna|framstefnu]]'': Þekking kemur einungis frá reynslu. Í öðru lagi einkennist hún af [[rökgreining]]u.<ref>''The Scientific Conception of the World. The Vienna Circle'' in Sarkar, Sahotra, 1996, p. 331—hereinafter ''VC''</ref> Rökgreining er aðferð sem notuð er við útskýringu á vandamálum í heimspeki. Hún notast mikið við [[rökfræði]] og aðgreinir raunhyggju Vínarhringsins frá fyrri hugmyndum um raunhyggju. Hlutverk heimspeki, samkvæmt kenningum Vínarhringsins, er að útskýra fullyrðingar og vandamál með hjálp rökgreiningar. Rökgreining sýnir fram á að tvær tegundir fullyrðinga séu til. Ein tegundin inniheldur fullyrðingar sem hægt er að stytta í einfaldari fullyrðingar um það sem sé gefið út frá raunhyggju. Hin tegundin inniheldur fullyrðingar sem ekki er hægt að stytta í fullyrðingar um reynslu og eru þær því án merkingar. Fullyrðingar innan [[frumspeki]] tilheyra þessum seinni flokki og eru því merkingarlausar samkvæmt kenningum rökfræðilegu raunhyggjunnar. Samkvæmt því eru mörgum vandamálum innan heimspekinnar hafnað sem sýndarvandamálum sem stafi af rökvillum á meðan önnur vandamál eru endurtúlkuð sem raunhyggjufullyrðingar og því geta vísindalegar aðferðir unnið bug á þeim. Stefnuyfirlýsingin skráir [[Walter Dubislav]], [[Josef Frank]], [[Kurt Grelling]], [[Hasso Härlen]], [[Eino Kaila]], [[Heinrich Loewy]], [[F.P. Ramsey]], [[Hans Reichenbach]], [[Kurt Reidemeister]] og [[Edgar Zilsel]] sem „þeir sem eru hliðhollir Vínarhringnum“ og [[Albert Einstein]], [[Bertrand Russell]] og [[Ludwig Wittgenstein]] sem „leiðandi fulltrúar vísindalegrar heimssýnar“. == Útilokun frumspekinnar == Viðhorf Vínarhringsins gagnvart frumspeki er gerð skýr skil af Carnap í grein hans „Überwindung der Metaphysik durch Logische Analyse der Sprache“ („Útrýming frumspekinnar með rökgreingu tungumálsins“) í öðru bindi tímaritsins ''Erkenntnis'' frá árinu [[1932]]. Carnap segir að tungumál samanstandi af orðaforða og setningafræði. Sýndarfullyrðingar eða fullyrðingar sem virðast við fyrstu sýn hafa einhverja merkingu en hafa í raun enga eru myndaðar á tvenns konar hátt. Annaðhvort innihalda þær merkingarlaus orð eða þær eru mynduð á setningafræðilega rangan hátt. Samkvæmt Carnap eru sýndarfullyrðingar af báðum gerðum til staðar í frumspeki. == Ráðstefnur og útgáfa == Meðlimir Vínarhringsins voru mjög virkir við að dreifa heimspekihugmyndum sínum. Þó nokkrar ráðstefnur voru skipulagðar sem beindust að þekkingarfræði og vísindaheimspeki, með hjálp [[Berlínarhringurinn|Berlínarhringsins]]. Það voru einnig nokkrar kynningarráðstefnur í [[Prag]] (1929), [[Kaliningrad]] (1930), Prag (1934) og þeirra fyrsta ráðstefna sem beindist að vísindaheimspeki var haldin í [[París]] (1935) og var henni fylgt eftir af ráðstefnum í [[Kaupmannahöfn]] (1936), París (1937), [[Cambridge]], Bretlandi (1938), Cambridge, [[Massachusetts]] (1939). Ráðstefnan í Kaliningrad árið [[1930]] var mjög mikilvæg vegna þess að [[Kurt Gödel]] tilkynnti að hann hefði sannað [[ófullkomleikasetningar Gödels|fullkomleikasetningar sinnar]] af frumsendum (e. ''first-order logic'') og ófullkomleikasetningar sinnar af formlegri [[talnafræði]]. Önnur mikilvæg ráðstefna var haldin í Kaupmannahöfn 1936 þar sem fjallað var um [[skammtafræði]] og orsakaráhrif. Á milli 1928 og 1937 birti Vínarhringurinn tíu bækur í safni sem kallað var ''Schriften zur wissenschaftlichen Weltauffassung'' (''Fræðirit um vísindalega heimssýn'') sem Schlick og Frank ritstýrðu. Bók [[Karl Raimund Popper|Karls Popper]], ''Logik der Forschung'', var birt í þessu safni. Sjö verk voru birt í öðru safni sem kallað var ''Einheitswissenschaft'' (''Sameinuð vísindi''). Árið 1930 tóku Rudolf Carnap og [[Hans Reichenbach]] við ritstjórn tímaritsins ''Erkenntnis'' sem var gefið út á milli 1930 og 1940 (frá 1939 voru ritstjórnarir Otto Neurath, Rudolf Carnap og Charles Morris). Eftirfarandi er listi sem inniheldur þau verk sem gefin voru út í ritsöfnunum tveimur sem ritstýrt var af Vínarhringnum. ''Schriften zur wissenschaftlichen Weltauffassung'' (Fræðirit um vísindalega heimssýn''), ritstýrt af Schlick og Frank: * [[Richard von Mises]], ''Wahrscheinlichkeit, Statistik und Wahrheit'' [''Líkur, tölfræði og sannleikur''], 1928 (New York: Macmillan company, 1939) * Rudolf Carnap, ''Abriss der Logistik'', 1929 * Moritz Schlick, ''Fragen der Ethik'' [''Vandi siðfræðinnar''], 1930 (New York: Prentice-Hall, 1939) * Otto Neurath, ''Empirische Soziologie'', 1931 * Philipp Frank, ''Das Kausalgesetz und seine Grenzen'' [''Lögmál áhrifamáttar og takmörk hans''], 1932 (Dordrecht ; Boston: Kluwer, 1997) * [[Otto Kant]], ''Zur Biologie der Ethik'', 1932 * Rudolf Carnap, ''Logische Syntax der Sprache'' [''Rökfræðileg setningafræði tungumála''], 1934 (New York: Humanities, 1937) * Karl Raimund Popper, ''Logik der Forschung'' [''Rökfræði vísindalegra uppgötvana''], 1934 (New York: Basic Books, 1959) * [[Josef Schächeter]], ''Prolegomena zu einer kritischen Grammatik'' [''Inngangur að nákvæmri málfræði''], 1935 (Dordrecth ; Boston: D. Reidel Pub. Co., 1973) * Victor Kraft, ''Die Grundlagen einer wissenschaftliche Wertlehre'' [''Undirstöður fyrir nytsamlegri vísindalegri greiningu''], 1937 (Dordrecth ; Boston: D. Reidel Pub. Co., 1981) ''Einheitswissenschaft'' (''Sameinuð vísindi''), edited by Carnap, Frank, Hahn, Neurath, Joergensen (after Hahn's death), Morris (from 1938): * Hans Hahn, ''Logik, Mathematik und Naturerkennen'', 1933 * Otto Neurath, ''Einheitswissenschaft und Psychologie'', 1933 * Rudolf Carnap, ''Die Aufgabe der Wissenschaftlogik'', 1934 * Philipp Frank, ''Das Ende der mechanistischen Physik'', 1935 * Otto Neurath, ''Was bedeutet rationale Wirtschaftsbetrachtung'', 1935 * Otto Neurath, [[Egon Brunswik|E. Brunswik]], C. Hull, [[G. Mannoury]], J. Woodger, ''Zur Enzyklopädie der Einheitswissenschaft''. Vorträge, 1938 * Richard von Mises, ''Ernst Mach und die empiristische Wissenschaftauffassung'', 1939 Þessi verk eru þýdd í ''Sameinuð vísindi: Fræðiritasafn Vínarhringsins'', upphaflega ritstýrt af Otto Neurath, Kluwer, 1987. Fræðiritum er hér raðað í tímaröð, birt í ''Alþjóðlegu uppsláttarriti sameinaðra vísinda'': * Otto Neurath, Niels Bohr, [[John Dewey]], [[Bertrand Russell]], Rudolf Carnap, Charles Morris, ''Uppflettirit og sameinuð vísindi'', 1938, 1. bindi nr. 1 * Charles Morris, ''Undirstöður kenninga um tákn'', 1938, 1. bindi nr. 2 * [[Victor Lenzen]], ''Aðferðir raunvísinda'', 1938, 1. bindi nr. 5 * Rudolf Carnap, ''Undistöðuatriði rök- og stærðfræði'', 1939, 1. bindi nr. 3 * [[Leonard Bloomfield]], ''Hluti málvísinda í vísindum'', 1939, 1. bindi nr. 4 * [[Ernest Nagel]], ''Undirstöður líkindakenningarinnar'', 1939, 1. bindi nr. 6 * [[John Dewey]], ''Kenningin um ákvörðun verðmætis'', 1939, 2. bindi nr. 4 * [[Giorgio de Santillana]] og [[Edgar Zilsel]], ''Þróun rökhyggju og raunhyggju'', 1941, 2. bindi nr. 8 * Otto Neurath, ''Undirstöður félagsvísinda'', 1944, 2. bindi nr. 1 * [[Joseph Henri Woodger]], ''Aðferð við kenningasmíðar'', 1949, 2. bindi nr. 5 * Philipp Frank, ''Grunnur að eðlisfræði'', 1946, 1. bindi nr. 7 * [[Erwin Frinlay-Freundlich]], ''Heimsmyndarfræði'', 1951, 1. bindi nr. 8 * Joergen Joergensen, ''Þróun röklegrar raunhyggju'', 1951, 1. bindi nr. 9 * [[Egon Brunswik]], ''Umgjörð hugtaka í sálfræði'', 1952, 1. bindi nr. 10 * [[Carl Hempel]], ''Grunnur að hugtakamyndun í raunvísindum'', 1952, 2. bindi nr. 7 * [[Felix Mainx]], ''Grunnur að líffræði'', 1955, 2. bindi nr. 9 * [[Abraham Edel]], ''Vísindi og uppbygging siðfræði'', 1961, 2. bindi nr. 3 * [[Thomas Kuhn]], ''Uppbygging vísindalegra byltinga'', 1962, 2. bindi nr. 2 * [[Gherard Tintner]], ''Aðferðafræði stærðfræðilegrar hagfræði og hagmælinga'', 1968, 2. bindi nr. 6 * Herbert Feigl og Charles Morris, ''Atriða- og ritaskrá'', 1969, 2. bindi nr. 10 == Tengt efni == * [[Rökfræðileg raunhyggja]] * [[raunhyggja]] * [[rökhyggja]] == Tilvísanir == <div class='references-small'><references/></div> == Heimildir == * Ayer, Alfred Jules. ''Logical Positivism'' (Glencoe, Ill: Free Press, 1959). * Barone, Francesco. ''Il neopositivismo logico'' (Roma Bari: Laterza, 1986). * Bergmann, Gustav. ''The Metaphysics of Logical Positivism'' (New York: Longmans Green, 1954). * Cirera, Ramon. ''Carnap and the Vienna Circle: Empiricism and Logical Syntax'' (Atlanta: Rodopi, 1994). * Friedman, Michael. ''Reconsidering Logical Positivism'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1999). * Gadol, Eugene T. ''Rationality and Science: A Memorial Volume for Moritz Schlick in Celebration of the Centennial of his Birth'' (Wien: Springer, 1982). * Geymonat, Ludovico. ''La nuova filosofia della natura in Germania'' (Torino, 1934). * Giere, Ronald N. og Alan W. Richardson. ''Origins of Logical Empiricism'' (Minneapolis: University of Minnesota Press, 1997). * Kraft, Victor. ''The Vienna Circle: The Origin of Neo-positivism, a Chapter in the History of Recent Philosophy'' (New York: Greenwood Press, 1953). * McGuinness, Brian. ''Wittgenstein and the Vienna Circle: Conversations Recorded by Friedrich Waismann''. Joachim Schulte og Brian McGuinness tóku saman (New York: Barnes & Noble Books, 1979). * Parrini, Paolo, Wesley C. Salmon og Merrilee H. Salmon (ritstj.). ''Logical Empiricism - Historical and Contemporary Perspectives'' (Pittsburgh: University of Pittsburgh Press, 2003). * Reisch, George. ''How the Cold War Transformed Philosophy of Science : To the Icy Slopes of Logic''. New York: Cambridge University Press, 2005. * Salmon, Wesley og Gereon Wolters (ritstj.). ''Logic, Language, and the Structure of Scientific Theories: Proceedings of the Carnap-Reichenbach Centennial, University of Konstanz, 21–24 May 1991'' (Pittsburgh: University of Pittsburgh Press, 1994). * Sarkar, Sahotra. ''The Emergence of Logical Empiricism: From 1900 to the Vienna Circle'' (New York: Garland Publishing, 1996). * Sarkar, Sahotra. ''Logical Empiricism at its Peak: Schlick, Carnap, and Neurath'' (New York: Garland Publishers, 1996). * Sarkar, Sahotra. ''Logical Empiricism and the Special Sciences: Reichenbach, Feigl, and Nagel'' (New York: Garland Publishers, 1996). * Sarkar, Sahotra. ''Decline and Obsolescence of Logical Empiricism: Carnap vs. Quine and the Critics'' (New York: Garland Publishers, 1996). * Sarkar, Sahotra. ''The Legacy of the Vienna Circle: Modern Reappraisals'' (New York: Garland Publishers, 1996). * Spohn, Wolfgang (ritstj.). ''Erkenntnis Orientated: A Centennial Volume for Rudolf Carnap and Hans Reichenbach'' (Boston: Kluwer Academic Publishers, 1991). == Tenglar == * [https://web.archive.org/web/20080102142932/http://www.phil.gu.se/vienna.html afrit af „Fylgjendur Vínarhringsins“] * [http://www.murzim.net/LP/LP00.html Rökfræðileg raunhyggja] * [http://www.univie.ac.at/ivc Heimasíða Vínarhrings-stofnunarinnar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140623090816/http://www.univie.ac.at/ivc/ |date=2014-06-23 }} * [http://gnadav.googlepages.com/TheScientificConceptionoftheWorldeng.doc Stofnyfirýsing Vínarhringsins]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090305232309/http://gnadav.googlepages.com/TheScientificConceptionoftheWorldeng.doc |date=2009-03-05 }} * {{SEP|vienna-circle/|Vienna Circle}} [[Flokkur:Heimspeki 20. aldar]] [[Flokkur:Rökfræðileg raunhyggja]] [[Flokkur:Rökgreiningarheimspeki]] [[Flokkur:Vísindaheimspeki]] [[Flokkur:Þekkingarfræði]] pdabr0updf5g5u29vdguhfnnwqajh5w Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj 0 52838 1762777 1671149 2022-07-30T12:52:45Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj]] á [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tchaikovsky.jpg|thumb|right|Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj]] '''Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj''' ([[7. maí]] [[1840]] – [[6. nóvember]] [[1893]]) var [[Rússland|rússneskt]] [[tónskáld]] á [[rómantíska tímabilið|rómantíska tímabilinu]]. Meðal þekktra verka eru tónlist við [[ballett]]ana ''[[Hnotubrjóturinn (ballett)|Hnotubrjótinn]]'', ''[[Þyrnirós (ballett)|Þyrnirós]]'' og ''[[Svanavatnið (ballett)|Svanavatnið]]''. Frægasti forleikurinn eftir hann er [[1812-forleikurinn]] Alls samdi hann 6 sinfóníur, 11 óperur og 3 balletta auk margra minni verka. Hann byrjaði að semja tónlist þegar að móðir hans dó. == Dauði == Opinber skýring á dauða tónskáldsins var að hann hefði látist úr [[kólera|kóleru]], en sumir fræðimenn telja að hann hafi verið þvingaður til að [[sjálfsvíg|stytta sér aldur]], til forðast hneyksli tengt [[samkynhneigð]] tónskáldsins. == Heimildir == [http://www.nytimes.com/1981/07/26/arts/did-tchaikovsky-really-commit-suicide.html ''Grein í New York Times - 26. júlí 1981''] {{Stubbur|Æviágrip|Tónlist}} <!--[[Pyotr Ilyich Tchaikovsky]]--> {{fd|1840|1893}} [[Flokkur:Rússnesk tónskáld]] tj0gns4pdlhbv7sqnbajgxyg3dufwbu Anna Akhmatova 0 55205 1762814 1551860 2022-07-30T13:13:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Anna Akmatova]] á [[Anna Akhmatova]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki '''Anna Akmatova''' ([[rússneska]]: А́нна Ахма́това; [[23. júní]] ([[11. júní]]) [[1889]] - [[5. mars]] [[1966]]) var [[Rússland|rússneskt]] [[ljóðskáld]] og einn helsti liðsoddur rússneskrar ljóðagerðar á fyrri hluta 20. aldar. Hið eiginlega nafn hennar var ''Anna Andrejevna Gorenko''. == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3289183 Anna Akhmatova; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965] {{Stubbur|æviágrip}} {{fd|1889|1966}} {{DEFAULTSORT:Akmatova, Anna}} [[Flokkur:Rússnesk skáld]] ppcie7lzfcmwljqmhx44kwlg6fbr3p0 Spjall:Anna Akhmatova 1 55207 1762816 345318 2022-07-30T13:13:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Anna Akmatova]] á [[Spjall:Anna Akhmatova]] wikitext text/x-wiki Flott hjá þér að breyta þessu í Akmatova. Íslenski rithátturinn. Gleymdi mér eitt augnablik. --[[Notandi:157.157.244.31|157.157.244.31]] 10. október 2007 kl. 13:28 (UTC) rnj107e8he0ce9m4noq8y0ezyd835m8 Vladímír Nabokov 0 55668 1762841 1734596 2022-07-30T13:33:17Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vladimir Nabokov]] á [[Vladímír Nabokov]] wikitext text/x-wiki [[File:Vladimir Nabokov 1973.jpg|thumb|Vladimir Nabokov (1973)]] [[Mynd:Monument_Nabokov_Montreux_23.12.2006.jpg|thumb|right|Stytta af Nabokov í Montreaux.]] '''Vladimir Vladimirovich Nabokov''' ([[rússneska]]: Влади́мир Влади́мирович Набо́ков) ([[22. apríl]] [[1899]] – [[2. júlí]] [[1977]]) var [[Rússland|rússnesk]]-[[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] og [[þýðandi]]. Nabokov fæddist í [[Sankti Pétursborg]] í [[Rússland]]i. Á heimili foreldra sinna lærði hann að tala [[Rússneska|rússnesku]], [[Franska|frönsku]] og [[Enska|ensku]], og ensku lærði hann að lesa og skrifa áður en hann nam rússnesku. Fyrstu tíu verk sín skrifaði hann aftur á móti á tungu föðurlands síns, þ.e.a.s. rússnesku. Nabokov fluttist með fjölskyldu sinni til [[Bretland]]s og var við nám við [[Cambridge-háskóli|Cambridge-háskóla]]. Þaðan fluttist hann síðan til [[Berlín]]ar, en flúði [[1937]] undan herdeildum [[Þýskaland]]s til [[París]]ar með konu sinni og tveimur börnum. Þaðan hélt hann til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] árið [[1940]], og það var þar sem hann hlaut fyrst almenna viðurkenningu og frægð og var þá tekinn að skrifa á [[Enska|ensku]]. Frægasta skáldsaga hans er án efa [[Lolita]] sem út kom árið [[1955]]. Nabokov var einnig frægur fiðrildasafnari og lagði ýmislegt nýtt til [[fiðrildafræði|fiðrildafræðanna]]. Hann var einnig höfundur margra [[skákþraut]]a. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3287854 ''Nabokov - rödd frá annarri öld''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1963] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3292942 ''Nabokov sóttur heim''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1970] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3307728 ''Skákmeistarinn Lúsjin berst gegn skákgoðunum''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1989] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1480579 ''Nabokov''; viðtal við Vladimir Nabokov; birtist í Morgunblaðinu 1976] * [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=588346 ''Rím eða rökvísi''; af mbl.is] {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Nabokov, Vladimir}} {{fd|1899|1977}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar]] 7c28wrw9ig3lzh44sgoowmhfsmbw14b Keane 0 56557 1762914 1756957 2022-07-30T20:16:23Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk | heiti = Keane | mynd = Keane Rock im Park.jpg | myndatexti = Keane að leika á [[Rock im Park]] árið 2006 | uppruni = [[Austur-Sussex]], [[England]] | stefna = Píanórokk | ár = [[1995]] – í dag | út = Island<br/>Interscope<br/>Universal Music Group<br/>Fierce Panda<br/>Zoomorphic | vef = [http://www.keanemusic.com/ Keanemusic] | nú = [[Tim Rice-Oxley]]<br/>[[Tom Chaplin]]<br/>[[Richard Hughes]] | fyrr = [[Dominic Scott]] }} '''Keane''' (borið fram {{IPA link|/ˈkiːn/}}) er [[Bretland|bresk]] [[píanórokk]]hljómsveit frá [[Battle]] í [[Austur-Sussex]] á [[England]]i. Hún var stofnuð árið [[1994]] sem '''The Lotus Eaters''' en árið [[1997]] var núverandi nafn tekið upp. Sveitina skipa þeir [[Tim-Rice Oxley]] ([[lagahöfundur]], [[Rafbassi|bassaleikari]], [[Píanó|píanóleikari]]), [[Tom Chaplin]] ([[Söngur|söngvari]]) og [[Richard Hughes]] ([[trommari]]). Gítarleikarinn [[Dominic Scott]] yfirgaf hjómsveitina árið [[2001]]. Keane er fræg fyrir að nota [[píanó]] sem aðal [[hljóðfæri]] í stað [[gítar]]s og hefur þannig náð að skapa sér ákveðna sérstöðu gagnvart öðrum [[rokk]]hljómsveitum.<ref name="BBC">{{fréttaheimild| eftirnafn=Youngs|fornafn=Ian|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/entertainment/music/3363889.stm|titill=Sound of 2004 winners: Keane|útgefandi=bbc.co.uk|dagsetning=07. ágúst 2008}}</ref> Árið [[2006]] byrjuðu þeir að nota brenglað píanóhljóð og nokkrar gerðir [[hljóðgervill|hljóðgervla]].<ref>{{cite web|url=http://www.nme.com/news/keane/22621|title=Keane explain their new sound|work=NME.com|date=28. mars 2006|accessdate=19. ágúst|accessyear=2006}}</ref><ref name="Shore">{{cite web|last=Odell|first=Michael|url=http://keane.at/articles/041.htm|title=The Shore Thing (Annotated)|work=[[Q (tímarit)|Q]]|date=1 May 2004|pages=48–52|accessdate=24. maí|accessyear=2007|archive-date=13 október 2006|archive-url=https://web.archive.org/web/20061013211302/http://keane.at/articles/041.htm|dead-url=unfit}}</ref> Undanfarið hafa þeir notað hljóðfæri eins og [[banjó]], [[fiðla|fiðlur]], [[saxófónn|saxófóna]] og [[kassagítar]] á ný. Fyrstu tvær [[breiðskífa|breiðskífur]] hljómsveitarinnar, ''[[Hopes and Fears]]'' og ''[[Under the Iron Sea]]'', nutu mikilla vinsælda á [[Bretland]]i og seldust mjög vel um allan heim. Fyrsta platan þeirra vann nokkur verðlaun og var söluhæsta plata Bretlands árið [[2004]]. Önnur platan seldist í 222.000 eintökum fyrstu vikuna í júní 2006.<ref>{{cite web|url=http://www.theofficialcharts.com/all_albums_album.php?id=1034|title=All The No.1 Albums, Keane - ''Under the Iron Sea''|work=The Official UK Album Charts Company|accessdate=6. júlí|accessyear=2007}}</ref> Í maí 2008 kusu lesendur tímaritsins ''[[Q (tímarit)|Q]]'' bæði plötuna ''Hopes and Fears'' (#13) og ''Under the Iron Sea'' (#8) á meðal þeirra bestu í sögu Bretlands. Keane, [[Bítlarnir]], [[Oasis]] og [[Radiohead]] voru einu hljómsveitirnar sem höfðu tvær eða fleiri plötur í tuttugu efstu sætunum.<ref>{{cite web|url=http://www.keanemusic.com/keane-biography.php|title=Keane official site: Biography|accessdate=5. ágúst|accessyear=2008}}</ref> == Saga == === Stofnun sveitarinnar === Bróðir Tims Rice-Oxley — sem heitir líka Tom<ref name="Strangers">''[[Strangers (DVD)|Strangers]]'', sjálfsævisaga um Keane á DVD.</ref> — fæddist nokkrum mánuðum eftir fæðingu Toms Chaplin, sem fæddist þann [[8. mars]] [[1979]]. Tim og Tom urðu vinir, eins og móðar sínar.<ref name="Strangers"/> Fáðir Tom var skólastjóri Vinehall School í [[Robertsbridge]] (í eigu fjölskyldu Toms) í 25 ára.<ref>{{cite web|url=http://www.vinehall.info/website/about/history.html|title=Vinehall School History|accessdate=22. júlí|accessyear=2007|archive-date=2007-06-18|archive-url=https://web.archive.org/web/20070618231118/http://www.vinehall.info/website/about/history.html|dead-url=yes}}</ref> Þessi var skólinn sem allir þrír fóru í þangað til þeir voru 13 ára. Síðar fóru þeir í [[Tonbridge School]], þar sem Tim og [[Dominic Scott]] hittust. Báðir þeirra komust að þeim líkaði vel við að spila tónlist (Tom hafði líka lært að spila [[þverflauta| þverflautu]]) en álitu ekki að þetta gæti verið starfsferill fyrir þá.<ref name="book">{{cite book|title=Keane: The Band|url=https://archive.org/details/keaneband0000hann|last=Craic|first=Seamus|date=31 January 2006|publisher=Artnik|year=|isbn=1-903906-64-4|location=|pages=}}</ref> Árið [[1995]], þegar Tim var að læra gráðu í [[fornfræði]] hjá háskólanum [[University College London]], hann stofnaði [[rokkhljómsveit]] með Dominic, og bauð að Richard Hughes spilaði trommur.<ref name="Shore"/> The Lotus Eaters byrjaði að spila tónlist af uppáhaldshljómsveitum meðlimanna, til dæmis [[U2]], [[Oasis]] og [[The Beatles]], og æfði heima. Árið [[1997]], bauð [[Chris Martin]] að Tim yrði meðlimur nýrrar hljómsveitar hans, [[Coldplay]], þegar hann hlustaði á Tim að spila píanó um helgi í [[Virginia Water]] í [[Surrey]]. Hins vegar afþakkaði Tim af því hann vildi ekki skilja við The Lotus Eaters. Hann sagði hann væri að hugsa um að skilja við, en Keane væri nú þegar að byrja að spila og Coldplay vildi ekki hafa hljómborðsleikara.<ref name="Shore"/> Vegna boðs Chriss varð Tom meðlimur í hljómsveitinni árið 1997, en Richard og Dominic voru upprunalega andstæðir. Tom varð söngvari hljómsveitarinnar og Tim varð [[kassagítar]]leikari. Þegar Tom gekk í hljómsveitinni breytist nafnið úr The Lotus Eaters í Cherry Keane, eftir vini móður Toms sem hann og Tim kynntust þegar þeir voru ungir. Hún passaði strákana og sagði að þeir ættu að fylgja draumunum sínum.<ref name="Edge">{{cite web|url=http://www.irishtimes.com/theticket/articles/2006/0602/3490107056TK0206KEANETEXT.html|title=Keane Edge|work=[[The Irish Times]]|year=2006|accessdate=19. ágúst|accessyear=2006}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Þegar hún dó sökum [[krabbamein]]s ánafnaði hún fé handa fjölskyldu Toms. Tom sagði að hann notaði sum féð til að hjálpa hljómsveitinni. Bráðum eftir þessu styttist nafnið í Keane.<ref>{{fréttaheimild|eftirnafn=Chapman|fornafn=Tegan|url=http://www.greatreporter.com/mambo/content/view/327/2/|titill=Keane man on success, songs and Steve Lamacq|útgefandi=greatreporter.com|dagsetning=13. janúar 2005}}</ref> Tom fór til [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] í sumar ársins 1997 til að gerast sjálfboðaliði í eitt ár.<ref name="Strangers"/> Reynsla sem hann fékk þar endurspeglaði í hljómsveitinni seinna þegar Keane tók þátt í herferðinni [[Make Poverty History]]. Þegar hann kom aftur einu ári síðar í júlí 1998, Richard sagði „við höfum gigg eftir tíu dögum“ þegar þeir fóru til að sækja Tom frá flugvellinum.<ref name="book"/> Með lögum að þeir höfðu skrifað þeir sjálfir á kránni [[Hope & Anchor]] í [[Islington]] þann [[13. júlí]] [[1998]]. Sama árið fór Tom í [[Edinborgarháskóli|háskólanum í Edinborg]] til að læra gráðu í [[listasaga|listasögu]].<ref name="book"/> Síðar gaf hann gráðuna sína upp á bátinn og flutti til [[London]]s til þess að fylgja sívirkum tónlistarferli með vinum sínum.<ref name="book"/><ref name="book"/> Eftir á þeir leikuðu í fyrstu, fóru þeir á ferðalagi um krána í London. == Plötur == {| class="wikitable" |- ! Plata ! Gefið út ! Velgengni |- | ''[[Hopes and Fears]]'' | ([[10. maí]], [[2004]]) Island | '''#1''' Bretland (8x platína)<ref>([[24. febrúar]] [[2006]]). [http://www.bpi.co.uk/platinum/platinumright.asp?rq=search_plat&r_id=32543 Certified Awards] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071109171609/http://www.bpi.co.uk/platinum/platinumright.asp?rq=search_plat&r_id=32543 |date=2007-11-09 }}. ''bpi.co.uk''. Skoðað [[5. september]] [[2007]].</ref> |- | ''[[Under the Iron Sea]]'' | ([[12. júní]], [[2006]]) Island | '''#1''' Bretland (2x platína)<ref>([[4. ágúst]] [[2006]]). [http://www.bpi.co.uk/platinum/platinumright.asp?rq=search_plat&r_id=32665 Certified Awards] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071109171614/http://www.bpi.co.uk/platinum/platinumright.asp?rq=search_plat&r_id=32665 |date=2007-11-09 }}. ''bpi.co.uk''. Skoðað [[5. september]] [[2007]].</ref> |- | ''[[Perfect Symmetry]]'' | ([[13. október]], [[2008]]) Island | ''á ekki við'' |} == Heimildir == {{reflist|2}} == Tenglar == {{commonscat|Keane}} {{wikiquote|Keane|Tim Rice-Oxley, Tom Chaplin and Richard Hughes}} * [http://www.keanemusic.com/ Keanemusic] &ndash; opinber vefur [[Flokkur:Keane| ]] [[Flokkur:Breskar hljómsveitir]] {{S|1995}} q3uvaz5xahnn6hjokitv8hkycc0td4i Martinus Simson 0 56844 1762924 1700118 2022-07-30T22:19:58Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Martinus Simson''' (eða '''M. Simson''' eða '''Marthinus Simson''') ([[9. júní]] [[1886]] - 15. apríl [[1974]]) var [[Danmörk|danskur]] fjölleikalistamaður sem settist að á [[Ísafjörður|Ísafirði]] og starfaði þar sem [[ljósmyndari]], [[útvarpsvirki]], [[myndhöggvari]], heimspekingur og trjáræktandi. Simson fæddist í [http://Vendsyssel Vendsyssel]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} á Norður-[[Jótland]]i og ólst upp á fátæku sveitaheimili til sautján ára aldurs. Þá fór hann að heiman og gerðist [[trúður]], tannaflraunamaður og [[hugsanalesari]] í farandflokki fjölleikamanna. Árið [[1913]] kom hann til [[Ísland]]s með sirkus sínum og heillaðist af landinu. [[1914]] kom hann aftur til landsins, ferðaðist um landið og leitaði sér að stað til að setjast þar að. En þegar hann kom til Ísafjarðar fannst honum hann vera kominn heim og settist þar að og bjó þar alla ævi. Hann fékk land til afnota í [[Tungudalur|Tungudal]] við [[Skutulsfjörður|Skutulsfjörð]] sumarið [[1925]] og reisti sér þar sumarhús ([[Kornustaðir|Kornustaði]]) og hóf að rækta tré og aðrar plöntur sem síðar varð [[Simsonsgarður]]. Hann varð brautryðjandi í skógræktarmálum Ísfirðinga og með styrk frá Ísafjarðarkaupstað og [[Skógrækt ríksins]] plantaði hann 117 þúsund barrplöntum í Tungudal. ([[5. apríl]] [[1994]] féll [[snjóflóð]] í Tungudal og nær öll trén í garði hans brotnuðu eða lögðust á hliðina). Simson stundaði lengi smíði útvarpstækja og kenndi, m.a. radíótækni um skeið við [[Gagnfræðaskólinn á Ísafirði|Gagnfræðaskólann á Ísafirði]]. Hann hafði þó ljósmyndaiðn að aðalstarfi, en lagði líka stund á listmálun, teikningu og höggmyndasmíð. En aðaláhugamál hans alla tíð voru andleg vísindi. Simson skrifaði t.d. heimspekirit í tveimur bindum (sem hann byggði að hluta á ritum [[Martinus Thomsen]]). Það var ritið: ''[[Óður lífsins: leiðin til skilnings á lífinu eða lífsskoðun heilabrotamanns]]'', sem út kom í tveimur bindum ([[1945]]-[[1946]]). Árið [[1965]] kom einnig út bók hans: ''[[Hugleiðingar um vaxtakerfið og hin skynsama óvita]]''. Simson var kvæntur ''Gerdu Simson'' og áttu þau þrjú börn saman. Þegar hann kom fyrst til Íslands kynntist hann ''Guðnýju Shödt'' og eignaðist með henni eitt barn. == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1454156 ''Martinus Simson - heimspekingur og listamaður''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1974] * [https://web.archive.org/web/20091020035506/http://geocities.com/Athens/Troy/9895/horn6.htm ''Sesam, Sesam, opnast þú''; viðtal Óskars Aðalsteins við Simson] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1422019 ''Hef alltaf viljað rannsaka og upplifa sjálfur''; grein í Morgunblaðinu 1971] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1317219 ''Í sól á Ísafirði''; grein í Morgunblaðinu 1958] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1282752 ''Óður lífsins''; bókmenntarýni í Morgunblaðinu 1951] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1304980 ''Stærsta áhugamál mitt er leitin að sannleikanum''; grein í Morgunblaðinu 1956] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1455447 ''Martinus Simson - minning''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1974] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1530775 ''Martinusar fræði''; grein um Martinus Thomsen í Morgunblaðinu 1980] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050614180448/www.fila.is/assets/simson.pdf ''Simsonsgarður''] {{Stubbur|æviágrip}} {{fde|1886|1974|Simson, Martinus}} [[Flokkur:Danir|Simson, Martinus]] byd8258thtvsx8a9d6fyy8bi2doxlg0 Slésvík-Holtsetaland 0 59126 1762981 1655746 2022-07-31T00:33:38Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Slésvik-Holtsetalands ! Skjaldarmerki Slésvik-Holtsetalands |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Schleswig-Holstein.svg|150px|none|Flagge von Schleswig-Holstein]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat_of_arms_of_Schleswig-Holstein.svg‎|100px|Landeswappen Schleswig-Holsteins]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Kjörorð |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | '''''"Op ewig ungedeelt"'''''<br />(''"Auf ewig ungeteilt"'')<br />(''"Um allar aldir óskipt"'') |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| há[[þýska]], [[lágþýska]], [[frísneska]], og [[danska]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Kiel]] (''Kíl'') |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || 23. ágúst 1946 |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 15.799,65 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 2,9 milljónir <small>([[2021]])</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 179/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.schleswig-holstein.de/ schleswig-holstein.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || [[Torsten Albig]] ([[SPD]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland_Lage_von_Schleswig-Holstein.svg|300px|]] |} '''Slésvík-Holtsetaland''' (há[[þýska]]: '''Schleswig-Holstein''', [[lágþýska]]: ''Sleswig-Holsteen'', [[frísneska]]: ''Slaswik-Holstiinj'', [[danska]]: ''Slesvig-Holsten'') er [[sambandsland]] í [[Þýskaland]]i norður af [[Hamborg]] (''Hamburg'') og liggur á milli [[Norðursjór|Norðursjávar]] og [[Eystrasalt]]s. Íbúar eru 2,9 milljónir (2021). [[Höfuðstaður]] sambandslandsins er [[Kíl]] (''Kiel''). == Lega og lýsing == Slésvík-Holtsetaland er nyrsta sambandsríki Þýskalands og er eina sambandsríkið sem á strandlengju bæði að [[Norðursjór|Norðursjó]] og [[Eystrasalt]]i. Það liggur að [[Mecklenborg-Vorpommern]] í austri og [[Neðra-Saxland]]i og [[Hamborg]] í suðri. Auk þess á það landamæri að [[Danmörk]]u í norðri. Flatarmál Slésvíkur-Holtsetalands er 15.799 km² og það er þar með næstminnsta sambandsríki Þýskalands sem ekki er borgríki. Aðeins [[Saarland]] er minna. Það er mjög láglent og víða skógi vaxið. Mörg stöðuvötn er að finna í ríkinu. Ströndin við Norðursjó er hluti af [[Vaðhafið|Vaðhafinu]]. Þar eru [[Norðurfrísnesku eyjarnar]]. Ströndin við Eystrasalt er vogskorin. Þar eru nokkrir firðir, þeir einu í Þýskalandi (t.d. [[Schlei]] og [[Flensburger Förde]]). == Orðsifjar == Schleswig er nefnt eftir samnefndri hafnarborg við Eystrasalt. Orðið er samsett úr ''Schles'' og ''wig''. ''Schles'' merkir fjörðinn Schlei og ''wig'' merkir vík eða bær. Schlei sjálft merkir óhreint vatn (sbr. ''slím'' og ''slý'' á íslensku). Merkingin er því ''bærinn við fjörðinn Schlei''. Holtsetaland hét upphaflega ''Holzsassen'', sem merkir ''Holtsetar'' (''skógarbúar''). Holzsassen breytist í ''Holtsaten'', svo í ''Holsten'' og loks í ''Holstein''. Orðið hefur ekkert með stein (þ.e. steina að gera). Athyglisvert er að íslenska heitið, Holtsetaland, kemst þvi einna næst að vera upprunalegt heiti svæðisins. <ref>Sjá orðabókina Geographische Namen in Deutschland, Dudenverlag, 2009</ref> == Saga Slésvíkur-Holtsetalands == === Upphaf === Upphaflega bjuggu [[Germanir|germanskir]] þjóðflokkar á svæðinu, aðallega Englar, en einnig Jótar og Frísar. Á tímum [[Þjóðflutningatímabilið|þjóðflutninganna miklu]] á [[5. öldin|5. öld]] fluttu margir Englar til [[England]]s og sameinuðust þar aðfluttum Söxum (þeir mynduðu þar engilsaxa). Þetta varð til þess að margir Jótar (upphaflega í [[Jótland]]i) fluttu sig sunnar í héraðið. Á víkingatímanum stofnuðu þeir bæinn [[Heiðabú]] (á þýsku: ''Haithabu'', á dönsku: ''Hedeby'') við fjörðinn Schlei, rétt sunnan við borgina [[Schleswig]]. Sótt hefur verið um að setja víkingabæinn Heiðabú á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. Víkingar byggðu auk þess [[Danavirki]] til varnar Söxum. [[Karlamagnús]] hernam suðurhluta svæðisins (nokkurn veginn Holtsetaland), en eftirlét víkingum norðursvæðið. Árið [[811]] gerðu Karlamagnús og [[víkingar]] samkomulag um að áin [[Egða]] (''Eider'') skyldi vera landamæri milli ríkis Karls og Danaríkis. Þessi landamæri héldust allt til 1864, er [[Prússland|Prússar]] tóku Slésvík af Dönum með hervaldi. Áin myndaði því einnig landamerki milli Slésvíkur og Holtsetalands. === Togstreita milli Dana og þýska ríkisins === Danir reyndu á öldum áður að hertaka Holtsetaland, en [[Valdimar sigursæli|Valdimar 2.]] Danakonungur beið hins vegar ósigur í orrustunni við Bornhöved [[1227]]. Á næstu öldum tókst greifunum í Holtsetalandi (Schauenburg-ættinni) að eigna sér lönd og skika í Slésvík. Á [[14. öldin|14. öld]] má segja að héruðin bæði hafi myndað eina heild, þó að Slésvík hafi tilheyrt dönsku krúnunni, en Holtsetaland [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu]]. Eftir [[1250]] var uppgangstími [[Hansasambandið|Hansasambandsins]]. Við það varð hafnarborgin [[Lübeck]] meðal mikilvægustu borga [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]]. Árið [[1460]] dó Schauenburg-ættin út í Holtsetalandi. Aðalsmenn í báðum héruðunum kusu því [[Kristján 1.]] Danakonung sem nýjan fursta sinn, enda var hann náskyldur síðasta fursta Schauenburg-ættarinnar. Samkomulag um þetta náðist í borginni [[Ribe]] á Jótlandi. Slésvík og Holtsetaland áttu að vera ein heild um ókomna tíð. Kristján átti ekki að ríkja sem konungur yfir svæðinu, heldur sem hertogi. Holtsetaland breyttist í kjölfarið af því úr [[greifadæmi]] i [[hertogadæmi]]. Í [[Lénsskipulag|lénsskipulaginu]] var Danakonungur lénsherra Slésvíkur, en þýski [[keisari]]nn var þó áfram lénsherra Holtsetalands. Stjórnkerfið var í höndum Danakonunga, en skatturinn fór til keisarans. [[Siðaskiptin]] í hertogadæmunum tveimur komu frá [[Danmörk]]u, ekki frá þýska ríkinu. Það var [[Kristján 3.]] sem skipaði fyrir um nýja siðinn [[1542]], ásamt prestinum Johannes Bugenhagen. Árið [[1544]] braut Kristján 3. Ribesamkomulagið með því að skipta Slésvík-Holtsetalandi í tvö ný lén, sitt fyrir hvorn hálfbróður sinn. Þannig mynduðust Gottorf-svæðið við Norðursjó og Hadersleben-svæðið við Eystrasalt. === 30 ára stríðið === Þessi mikla styrjöld hófst [[1618]], en hvorki Slésvík né Holtsetaland voru þátttakendur til að byrja með. Það var ekki fyrr en [[1625]] að héruðin drógust inn í stríðið er [[Kristján 4.]] Danakonungur ákvað að taka þátt í hildarleiknum. Árið [[1626]] beið hann hins vegar ósigur í orrustu gegn [[Tilly]], einum af herforingjum [[Wallenstein]]s. Wallenstein sjálfur rak flótta Danakonungs norður um Slésvík-Holtsetalandi og hertók síðan Jótland. Þar með voru Danir úr leik í stríðinu. Friðarsamningar þess eðlis voru undirritaðir í Lübeck. === Prússastríðið === [[Mynd:Jutland Peninsula map.PNG|thumb|Kort á ensku sem sýnir skiptingu Slésvíkur]] Á miðri [[19. öldin|19. öld]] varð mikil þjóðarvakning meðal íbúa Slésvíkur-Holtsetalands, eins og annars staðar. Í marsbyltingunni í [[Kíl]] [[1848]] kröfðust þýskumælandi íbúar héraðsins sameiningar við þýska ríkið. [[Friðrik 7. Danakonungur|Friðrik 7.]] Danakonungur var þar að auki barnlaus og næsti erfingi hertogadæmanna var Christian August, samkvæmt þýskum rétti. En samkvæmt dönskum rétti máttu konur hins vegar erfa lönd og því héldu Danir yfirrétti sínum yfir hertogadæmunum. Þýskir íbúar svæðisins tóku þá málin í sínar hendur og gerðu uppreisn gegn Dönum, en töpuðu í orrustunni við Idstedt (nálægt [[Flensborg]]). Árið [[1864]] var [[Bismarck]] orðinn [[kanslari]] [[Prússland|Prússaveldis]]. Hann setti Dönum úrslitakosti um lausn á deilunni um hertogadæmin. Þar sem Danir sýndu enga tilburði til að leita lausna, sögðu Prússar og [[Austurríki]]smenn Dönum stríð á hendur. Í [[Orrustan við Dybbøl|orrustunni við Dybbøl]] syðst á Jótlandi biðu Danir svo bitran ósigur fyrir sameinuðu liði Prússa og Austurríkismanna. Í framhaldið hernámu Prússar Slésvík, en Austurríkismenn Holtsetaland. Árið [[1867]] urðu bæði héruðin prússnesk. Tæknilega séð var vandamálið þó enn ekki leyst og deila landanna hélt áfram næstu áratugina. Eftir ósigur [[Þjóðverjar|Þjóðverja]] í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] var aftur sest að samningaborðinu og rætt um héruðin, sérstaklega þó Slésvík. Niðurstaðan var sú að Þjóðverjar skiluðu norðurhluta Slésvíkur til Danmerkur. Aðeins suðurhlutinn fékk að haldast þýskur. Landamæri ríkjanna voru sett rétt norðan við borgina Flensborg og þannig standa þau enn í dag. === Nýrri saga === Í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]] urðu aðeins fáeinar borgir fyrir loftárásum bandamanna. Lübeck skemmdist nokkuð, en Kíl var nær gjöreyðilögð, enda mikilvæg herskipahöfn Þjóðverja. Við lok stríðsins var Slésvík-Holtsetaland hluti af breska hernámssvæðinu. Árið [[1947]] kom fyrsta þing svæðisins saman. Höfuðborgin varð Kíl. Það var svo árið [[1949]] sem Slésvík-Holtsetaland varð hluti af nýstofnuðu Sambandsríki Þýskalands. == Fáni og skjaldarmerki == [[Fáni]] Slésvíkur-Holtsetalands er gerður úr þremur láréttum röndum: Blátt, hvítt, rautt. Litirnir voru teknir úr [[skjaldarmerki]]nu og það var þýskur alþýðuher sem reyndi að brjótast undan danskri yfirstjórn árið 1840 sem notaði þennan fána í fyrsta sinn. Árið 1949 var þessi fáni svo viðurkenndur sem fáni hins nýstofnaða sambandsríkis. Skjaldarmerkið er tvískipt. Vinstra megin eru bláu [[ljón]]in frá Slésvík, en til hægri er hvíta netlulaufið frá Holtsetalandi. == Borgir == Stærstu borgir sambandsríkisins: {| class="wikitable" |- !Röð!! Borg !! Íbúar !! Hérað |- | 1 || [[Kíl]] (Kiel) || 242 þúsund || Holtsetaland |- | 2 || [[Lübeck]] || 213 þúsund || Holtsetaland |- | 3 || [[Flensborg]] || 84 þúsund || Slésvík |- | 4 || [[Neumünster]] || 77 þúsund || Holtsetaland |- | 5 || [[Norderstedt]] || 75 þúsund || Holtsetaland |- | 6 || [[Elmshorn]] || 48 þúsund || Holtsetaland |- | 7 || [[Pinneberg]] || 42 þúsund || Holtsetaland |- | '''Alls''' || || '''2,8 milljónir''' |} == Tilvísanir == <div class="references-small"><references /></div> == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Schleswig-Holstein|mánuðurskoðað=desember|árskoðað=2009}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] csn47d43n72tiv7d6qor95ma2fvsb74 Bouveteyja 0 60893 1762845 1750943 2022-07-30T13:36:02Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Hreingerning}} {{hnit|54|26|S|03|24|E|display=title|region:BV}} {{Eyja | nafn =Bouveteyja | nafn á frummáli =Bouvetøya | nafn á frummáli tengill = | uppnefni = | mynd =Orthographic projection centered over Bouvet Island.png | myndastærð = | myndatexti =Kort af Bouveteyju | staðsetningarkort =Bouvet_Map.png | kort = | staðsetning =Suður-[[Atlantshaf]] | eyjaklasi = | eyjar alls =1 | stærstu eyjar = | flatarmál =49 km² (93% ísi lagt) | hæsta fjall =Olavtoppen | hæð =780m | stjórnsýsluumdæmi heiti = | stjórnsýsluumdæmi = | höfuðborg =[[Ósló]] | land 2 leiðtogatitill = Konungur | land 2 leiðtogaheiti = [[Haraldur 5. Noregskonungur]] | stærsta borg = | íbúar stærstu borgar = | leiðtogi lands heiti = | land =Noregur | íbúafjöldi = | íbúafjöldaár = | þéttleiki byggðar = | frumbyggjar = | annað = |}} [[Mynd:Bouvet island 0.jpg|270px|thumb|right|Suðausturströnd Bouveteyju 1898]] '''Bouveteyja''' ([[norska]]: ''Bouvetøya'', einnig sögulega þekkt sem '''Liverpooleyja''' ellegar '''Lindsayeyja''') er óbyggð [[sub-antarktísk]] eldvirk [[eyja]] í Suður-[[Atlantshaf]]i, langt suð-suðvestur af [[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]] ([[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]). Hún er [[hjálenda]] [[Noregur|Noregs]], en er ekki hluti af [[Suðurskautsbandalagið|Suðurskautsbandalaginu]], þar sem eyjan er norðan breiddarbaugsins sem Suðurskautsbandalagið takmarkast við. == Landafræði == Bouveteyja er 49&nbsp;[[km²]] að flatarmáli og eru 93% af þeim (45,57&nbsp;km²) hulin ís sem liggur yfir suður- og austurströndinni.<ref>{{cite web | url = https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/bv.html | title = CIA - The World Factbook - Bouvet Island | publisher = CIA | date = 2007-01-14 | access-date = 2008-02-10 | archive-date = 2010-10-08 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101008042249/https://cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/bv.html | dead-url = yes }}</ref> Bouveteyja er meðal afskekktastu eyja í heiminum. Næsta fasta land er [[Land Maud drottningar]] á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]], sem er um 1.600 km (1.000 mílur) suður af eynni og einnig óbyggt. Hafnlaust er á eyjunni, aðeins skipalægi úti á sjó, og er hún þess vegna illaðgengileg. Ströndin er mjög brött og því auðveldast að komast að eyjunni með þyrlu frá skipi í grennd. Jöklarnir mynda þykkt íslag sem fellur af háum klettum ofan í sjóinn eða ofan á svartar strandir með eldfjallasandi. Strandlengjan (29,6&nbsp;km (18,4&nbsp;mílur)) er oft umkringd [[hafís]]. Hæsti punktur eyjunnar nefnist ''Olavtoppen'', og er 780&nbsp;m yfir sjávarmáli. Fuglar hafa nýtt sér [[Hraun|hraunbreiðu]] á vesturströnd eyjarinnar, sem kom upp í eldgosi á árunum [[1955]]<nowiki/>-<nowiki/>[[1958]], sem varpstað. Vegna slæmra veðurskilyrða og ísilagðrar jarðar, vaxa aðeins [[fléttur]] og [[Mosar|mosar]] á eyjunni. [[Selir]], [[Sjófuglar|sjófuglar]] og [[mörgæsir]] eru eina dýralífið. Þótt Bouveteyja sé óbyggð, hefur hún [[þjóðarlén]]ið [[.bv]], en það hefur þó enn ekki verið notað.<ref>{{cite web | url = http://www.norid.no/domenenavnbaser/bv-sj.html | title = Norid: .bv and .sj domains are not in use | publisher = Norid | date = 2007-01-14 | access-date = 2008-02-10 | archive-date = 2009-02-07 | archive-url = https://web.archive.org/web/20090207215311/http://www.norid.no/domenenavnbaser/bv-sj.html | dead-url = yes }}</ref> Lítill hópur [[útvarpsamatöra]] hefur ferðast til þessa afskekkta staðar ([[kallmerki]] notuð á eyjunni byrja á ''3Y''). Þar er ekkert landsnúmer eða [[svæðisnúmer]] og ekkert símasamband, [[póstnúmer]] né póstþjónusta. Skip sem koma að Bouveteyju teljast innan UTC Z [[tímabelti]]sins. Norsk lög kveða á um að tími í norskum hjálendum eigi að vera UTC+1, nema ákveðinn hluta árs eða DST (Daylight saving time). <ref>{{cite web | url =http://www.lovdata.no/all/hl-20070126-004.html | title = LOV 2007-01-26 nr 04: Lov om målenheter, måling og normaltid.(Law about measurement, units and standard time) | publisher = Norwegian Government, NHD | date = 2008-01-01 }}</ref> Þetta þýðir að lögbundinn tími á Bouveteyju er UTC+1, líkt og á [[Jan Mayen]] sem landfræðilega séð ætti að vera í tímabeltinu UTC-1, en lýtur þó sömu lögum og Bouvet eyja og er í UTC+1. == Saga == [[Jean-Baptiste Charles Bouvet de Lozier]], sem stjórnaði [[Frakkland|frönsku]] skipunum ''Aigle'' og ''Marie'' fann Bouveteyju þann 1. janúar árið 173[[1739|''9'']]. Hann skráði þó ekki stöðu eyjarinnar rétt, heldur 8 gráðum austar. Bouvet sigldi ekki í kringum þetta land sem hann fann, svo að þá var enn óljóst hvort þetta væri eyja eða hluti af heimsálfu.<ref>{{cite web | url = http://www.worldstats.org/world/bouvet_island.shtml | title = Worldstats: Providing information about our world! | publisher = worldstats.org | date = 2007-01-14 }}</ref> Árið [[1772]] hélt kapteinn [[James Cook]] frá Suður-Afríku í sendiför til þess að finna eyjuna, en þegar hann kom að hnitunum 54°S, 11°E þar sem Bouvet sagðist hafa séð eyjuna, var ekkert að sjá. Cook gerði ráð fyrir að Bouvet hefði ruglast á hafísjaka og eyju, og hætti við leitina. <ref> Boudewijn Buch - Eilanden (Holland, 1991)</ref> Eyjan kom ekki aftur fyrir sjónir manna fyrr en árið [[1808]], þegar James Lindsay, kapteinn [[Enderby Company]]-[[hvalveiði]]skipsins ''Snow Swan,'' kom að henni. Þrátt fyrir að hann tæki ekki þar land þar varð hann fyrsti maðurinn til þess að staðsetja eyjuna rétt. Á þessum tíma var eyjan oft nefnd Lindsay-eyja, enda þótti ekki alveg víst að þetta væri sama eyjan og Bouvet hafði séð. Það var svo í desember árið [[1822]] sem menn stigu í fyrsta sinn fæti á eyjuna, en þá lenti kapteinninn [[Benjamin Morrell]] selveiðibátnum ''Wasp'' á eyjunni í leit að [[selur (spendýr)|sel]]. Hann fann nokkra seli og veiddi til skinna. Þann [[10. desember]] árið [[1825]] lenti kapteinn Norris, skipstjóri Enderby Company-hvalveiðiskipanna ''Sprightly'' og ''Lively'' á eyjunni, nefndi hana ''Liverpooleyju'' og gaf [[Breska krúnan|Bresku krúnunni]]. Aftur var ekki vitað hvort þetta væri sama eyja og áður hafði fundist á þessum slóðum. Hann sagðist einnig hafa séð aðra eyju nálægt, sem hann nefndi [[Thompsoneyja (Suður-Atlantshaf)|Thompsoneyju]]. Engin merki finnast um þá eyju. Árið [[1898]] kom skip [[Þýskaland|þýsku]] ''Valdivia''-sendifararinnar sem [[Carl Chun]] stýrði að eyjunni en lenti ekki. Fyrsta langdvöl á eyjunni var árið [[1927]], þegar hin [[Noregur|norska]] áhöfn skipsins ''Norvegia'' dvaldist á eyjunni í um það bil mánuð, og á þessari dvöl byggðist tilkall leiðtoga áhafnarinnar, [[Lars Christensen]], til eyjarinnar fyrir hönd [[Noregur|Noregs]], en Norðmenn nefndu eyjuna Bouveteyju (Bouvetøya).<ref> {{cite web | url = http://polarflight-online.tripod.com/polarpers3.htm | title = Polar Pioneers: Hjalmar Riiser-Larsen | publisher = PolarFlight Online--North Polar Regions News and Information Magazine | date = 2007-07-05 }}</ref> Norska ríkið innlimaði eyjuna þann [[1. desember]] árið [[1927]] og með konunglegri tilskipun þann [[23. janúar]] árið [[1928]] varð Bouveteyja norsk hjálenda. Ári síðar dró [[Stóra-Bretland]] til baka tilkall sitt til eyjunnar. Árið [[1930]] voru samþykkt lög í norska þinginu um að eyjan yrði hjálenda sem lyti valdi Noregs, en væri ekki hluti af ríkinu sjálfu. Árið [[1964]] fannst [[björgunarbátur]] á eyjunni, ásamt fleiri þarfaþingum; en því miður voru farþegar björgunarbátsins horfnir.<ref>{{cite web | url = http://eosweb.larc.nasa.gov/HPDOCS/misr/misr_html/bouvet_island.html | title = MISR Image: Bouvet Island | publisher = NASA | date = 2007-01-14 | access-date = 2008-02-10 | archive-date = 2009-09-25 | archive-url = https://web.archive.org/web/20090925233134/http://eosweb.larc.nasa.gov/HPDOCS/misr/misr_html/bouvet_island.html | dead-url = yes }}</ref> Árið [[1971]] voru Bouveteyja og landhelgi hennar gerð að [[náttúruverndarsvæði]]. Á árunum milli [[1950]] og [[1960]] sýndi [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] því áhuga að koma þar fyrir veðurathugunarstöð, en aðstæður voru taldar of óöruggar. Eyjan er enn óbyggð, en árið 1977settu Norðmenn þar upp fjarstýrða [[veðurathugunarstöð]]. Þann [[19. október]] árið [[2007]] tilkynntu norskir heimskautaeftirlitsmenn að gervihnattarmyndir sýndu ekki lengur upplýsingastöðina sem sett var upp á eyjunni árið [[1994]]. Talið er að stöðin hafi fokið út á sjó. Jarðskjálfti sem varð á þessu svæði árið [[2006]] á að hafa laskað grunn stöðvarinnar, og gert hana veikari fyrir hinum öflugu vindum á svæðinu.<ref>{{cite web | url = http://npweb.npolar.no/Artikler/2007/1192800802.58 | title = Norwegian field station gone with the wind | publisher = Norwegian Institute of Polar Research | date = 2007-10-19 | access-date = 2008-02-10 | archive-date = 2009-01-05 | archive-url = https://web.archive.org/web/20090105122901/http://npweb.npolar.no/Artikler/2007/1192800802.58 | dead-url = yes }}</ref> == Bouveteyja í skáldskap == Eyjan kemur fyrir í myndinni ''[[Alien vs. Predator]]'' sem frumsýnd var árið [[2004]], og þar er norska nafnið Bouvetøya notað. Í einni gerð myndarinnar er þó bent á eyjuna á gervihnattarmynd á u.þ.b. sama stað og [[Eyja Péturs I|Eyju Péturs I]]. == Sjá einnig == * [[.bv]] (þjóðarlén Bouveteyju) == Heimildir == * {{cite book | last = LeMasurier | first = W. E. | coauthors = Thomson, J. W. (eds.) | title = Volcanoes of the Antarctic Plate and Southern Oceans | publisher = [[American Geophysical Union]] | date = 1990 | pages = 512 pp | isbn = 0-87590-172-7 }} {{reflist}} == Tenglar == {{commons|Atlas of Bouvet Island|Bouveteyju}} * [http://www.oiepoie.nl/kaart/bouvet_island/ Bouvet Island as seen from a Satellite] * {{cite web|url=http://www.btinternet.com/~sa_sa/bouvetoya/bouvetoya.html|title=Information on Bouvet Island|archiveurl=https://archive.today/20120722070720/http://www.btinternet.com/~sa_sa/bouvetoya/bouvetoya.html|archivedate=2012-07-22|access-date=2008-02-10|dead-url=no}} * [http://www.70south.com/resources/antarctic-islands/bouvetoya/ Bouvet Island - Bouvetøya] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070706080832/http://www.70south.com/resources/antarctic-islands/bouvetoya |date=2007-07-06 }} * [http://www.infoplease.com/spot/desertisland11.html Bouvet Island at Infoplease] * [http://www.qsl.net/wd4ngb/3y0.htm 2000 Bouvet Island amateur radio expedition (3YØC)] * [https://web.archive.org/web/20080112115930/http://www.geocities.com/CapeCanaveral/Hangar/4073/ftr_cty.html 1990 Bouvet Island amateur radio expedition (3Y5X)] <br /> [[Flokkur:Bouveteyja| ]] [[Flokkur:Eyjur í Suður-Atlantshafi]] [[Flokkur:Eyðieyjur]] [[Flokkur:Norskar eyjar]] 6jqwrcrfxra2yiu4u2xy3movkzwbeqk Heittemprað belti 0 65398 1762963 1729340 2022-07-31T00:03:31Z Dagvidur 4656 Lagaði tengla wikitext text/x-wiki [[Mynd:Subtropical.png|thumb|right|Lönd með heittemprað loftslag]] '''Heittemprað belti''' er heiti á tveimur [[loftslagsbelti|loftslagsbeltum]] á [[Jörð|jörðinni]] sem afmarkast af [[Jafnhitalína|jafnhitalínum]] þar sem efri mörk eru +15°C og neðri +5°C í kaldasta mánuði ársins. Heittempruðu beltin taka við af [[hitabelti]]nu og ná að [[temprað belti|tempruðu beltunum]]. Heittempruðu beltin ná nokkurn veginn frá [[Hvarfbaugur nyrðri|nyrðri]] og [[Hvarfbaugur syðri|syðri hvarfbaug]] að 38. [[breiddargráða|breiddargráðu]] í norður og suður. Ýmis dýr búa í heittempraða beltinu {{Stubbur}} [[Flokkur:Landafræði]] [[Flokkur:Loftslag]] [[Flokkur:Loftslagsbelti]] itswkp6trarsl3cn40civaxjv6q3wzj Andrej Sílnov 0 68474 1762787 1610762 2022-07-30T12:57:49Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Andrej Silnov]] á [[Andrej Sílnov]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Andrey Silnov IF Moscow asv2018-08.jpg|thumb|right|Andrej Silnov (2018).]] '''Andrej Silnov''' ([[rússneska]]: '''Андрей Сильнов''', fæddur [[9. september]] [[1984]] í [[Sjakti]]) er [[Rússland|rússneskur]] [[hástökk]]vari. Hann sigraði hástökkskeppni karla á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum 2008]]. Silnov tók gull á Evrópumótinu 2006 þegar hann stökk 2,36 metra. Þar með bætti hann gamalt evrópumet [[Steinar Hoen|Steinars Hoen]] frá árinu 1994 um einn sentimetra. Viku eftir Evrópumótið stökk Silnov 2,37 metra í Mónakó en það var besta stökk ársins.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.iaaf.org/statistics/toplists/inout=O/ageGroup=N/season=2006/gender=M/discipline=HJ/legal=A/index.html|titill=IAAF top lists - men's high jump 2006}}</ref> 25. júlí 2008 setti hann persónulegt met á [[London Grand Prix]] er hann stökk 2,38 metra og náði þá síðasta sætinu í rússneska frjálsíþróttaliðinu fyrir ÓL-08. == Tilvísanir == <references/> {{commonscat|Andrey Silnov}} {{stubbur|æviágrip|íþrótt}} {{DEFAULTSORT:Silnov, Andrey}} [[Flokkur:Rússneskir hástökkvarar]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1984]] 44ixomyot4vaukd7w7wiwm0e88q1ni5 Bárðarbunga 0 68799 1762863 1702122 2022-07-30T13:51:31Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{hnit|64|38|27|N|17|31|40|W|display=title|region:IS}} [[Mynd:Sylgjökull Hamarskriki 1 Iceland.JPG|thumbnail|Vatnajökull með Bárðarbungu]] [[Mynd:Bárðarbunga Volcano, September 4 2014 - 14959573699.jpg|thumbnail|Eldsumbrot í Holuhrauni, 2014]] {{CommonsCat|Bárðarbunga}} '''Bárðarbunga''' er hæsti punktur á norðvestanverðum [[Vatnajökull|Vatnajökli]], um 2.000 m að hæð innan [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]]. Undan henni gengur [[skriðjökull|skriðjökullinn]] [[Köldukvíslarjökull]] auk fleiri smærri [[Jökull|jökla]]. Bárðarbunga er stór og öflug [[Megineldstöð|megineldstöð]] og jafnframt víðáttumesta eldstöð landsins, talin vera nálægt 200 km löng og allt að 25 km breið. Bárðarbunga er önnur stærsta [[Eldstöð|eldstöð]] og næsthæsta fjall landsins. Í Bárðarbungu leynist svo 850 m djúp [[Sigketill|askja]]. == Megineldstöð == Undir Vatnajökli leynast sjö megineldstöðvar sem hafa verið nefndar, en þær eru ásamt Bárðarbungu: [[Grímsvötn]], [[Þórðarhyrna]], [[Kverkfjöll]], [[Breiðabunga]], [[Esjufjöll]] og [[Öræfajökull]]. Bárðarbunga er þeirra stærst og undir henni er gríðarmikið [[Kvikuhólf|kvikuhólf]] og þykir [[Jarðeðlisfræðingur|jarðeðlisfræðingum]] ekki ósennilegt að [[Innskot|kvikuinnskot]] sem ættir eiga að rekja þangað hafi verið á flakki í sprungum og rásum undir yfirborði [[Jarðskorpa|jarðskorpunnar]]. Fjölmörg hraun bæði á Tungnáröræfum og í [[Ódáðahraun]]i eru talin ættuð úr Bárðarbungukerfinu. Þeirra á meðal eru [[Þjórsárhraunið mikla|Þjórsárhraun]] og [[Bárðardalshraun]], [[Tröllahraun]] og [[Holuhraun]]. Líkur eru á að gos í Bárðarbungu geti orðið mjög stórt og mikið öskufall fylgi í kjölfarið, ásamt jökulhlaupum og eyðileggingu af völdum hvors tveggja. Í kjölfar slíks stórgoss mætti búast við hlaupi ofan í [[Skjálfandafljót]], [[Jökulsá á Fjöllum]] og jafnvel í fljót sem koma undan bæði vestan- og sunnanverðum jöklinum, auk þess sem gosefni sem mikið bærist af upp í loftið myndu breyta veðurfari tímabundið og mjög til hins verra, eins og gerðist í Móðuharðindunum þegar gaus í [[Lakagígar|Lakagígum]]. ==Jarðskjálftar og sig í Bárðarbungu== Árið 2014 varð fjöldi jarðskjálfta í Bárðarbunguöskjunni frá miðjum ágúst, sá stærsti 5,7 að stærð. Yfir 75 skjálftar hafa verið yfir 5 stig..<ref>[http://www.ruv.is/frett/hatt-i-15000-skjalftar-a-fjorum-manudum Hátt í 15000 skjálftar á fjórum mánuðum] Rúv, skoðað 14. júlí, 2016</ref> Í byrjun september urðu menn þess varir að ísinn yfir Bárðarbunguöskjunni var tekinn að síga. Sigið mældist mest 59 metrar í janúar 2015. <ref>[http://jardvis.hi.is/bardarbunga_2014 Bárðarbunga 2014] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20141226204321/http://jardvis.hi.is/bardarbunga_2014 |date=2014-12-26 }} Jarðvísindastofnun, skoðað 14. júlí, 2016.</ref> Ástæðan fyrir þessu var talin sú að sjálf askjan væri að síga vegna kvikuflæðis frá kvikuhólfi undir henni og út í sprungurnar (ganginn) sem beindu bergkviku að gígum Holuhrauns. Eldgosið þar stóð yfir frá september 2014 fram í febrúar 2015 og olli umtalsverðri loftmengun en litlu öðru tjóni. Hluti af skjálftavirkninni undir öskjunni og þar með taldir stóru skjálftarnir urðu samfara þessu sigi. Niðurstöður rannsókna á öskjusiginu voru birtar í vísindatímaritinu [[Science]]. Hátt í fimmtíu vísindamenn frá fjórtán háskólum í níu löndum tóku þátt í rannsókninni.<ref>[http://www.ruv.is/frett/varpar-ljosi-a-staerstu-eldgos-islandssogunnar Varpar ljósi á stærstu eldgos Íslandssögunnar] Rúv, skoðað 14. júlí, 2016</ref> == Eldgos í (og við) Bárðarbungu == * [[1797]] - Gæti hafa gosið í Bárðarbungu árið 1797 og einnig snemma á 18. öld, þegar jökulhlaup spillti jörðum í [[Kelduhverfi]]. * [[1996]] - [[30. september]] - Eldgos hefst i sprungu undir jöklinum milli Bárðarbungu og Grímsvatna. ([[Gjálpargosið]]) * [[1996]] - [[2. október]] - Öskugos hefst, þ.e. gosið nær upp í gegnum jökulhelluna. * 2014-2015 - Umbrot í Bárðarbungu, jarðskjálftahrina, öskjusig og gos í [[Holuhraun]]i. == Nauðlending á Bárðarbungu == Þann [[14. september]] [[1950]] fórst þar íslensk flugvél [[Loftleiðir|Loftleiða]] án þess að nokkur léti lífið. Bandarísk [[DC-3]] flugvél var send til þess að bjarga áhöfninni og gat hún lent á jöklinum en ekki hafið sig til flugs aftur. == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> == Tenglar == ===Örnefni=== * [http://www.arnastofnun.is/page/ornefnapistlar_bardarbunga Nafnið Bárðarbunga]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140826015134/http://www.arnastofnun.is/page/ornefnapistlar_bardarbunga |date=2014-08-26 }} ===Jarðfræði=== * {{Vísindavefurinn|67911 Hvað eru mörg gos þekkt í Bárðarbungu og hefur orðið mikið tjón af þeim?|}} * {{Vísindavefurinn|67909|Hvaða tjón gæti mögulega hlotist af gosi í Bárðarbungu?}} * [http://jardvis.hi.is/bardarbunga_holuhraun Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands um Bárðarbungu 2014/15] * [http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/frodleikur/greinar/nr/2940 Veðurstofan um Bárðarbungu 2014/15] ===Fleiri fræðirit=== * Anja Schmidt, [[Þorvaldur Þorðarson|Thorvaldur Thordarson]], [[Ármann Höskuldsson]], etal.: [http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1002/2015JD023638/full''Satellite detection, long-range transport, and air quality impacts of volcanic sulfur dioxide from the 2014–2015 flood lava eruption at Bárðarbunga (Iceland)'' (Sept. 2015) DOI: 10.1002/2015JD023638] [[Flokkur:Vatnajökull]] [[Flokkur:Fjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Eldstöðvakerfi á Íslandi]] [[Flokkur:Megineldstöðvar á Íslandi]] [[Flokkur:Eldstöðvar undir jökli]] [[Flokkur:Vatnajökulsþjóðgarður]] {{Stubbur}} bg3txthdhnj1pugiohefjjpz780rrqo Sarah Palin 0 68945 1762969 1731245 2022-07-31T00:18:51Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Sarah Palin | mynd = Sarah Palin by Gage Skidmore 2 (cropped 3x4).jpg | myndatexti1 = {{small|Sarah Palin árið 2012.}} | titill= [[Fylkisstjóri (Bandaríkin)|Fylkisstjóri]] [[Alaska]] | stjórnartíð_start = [[4. desember]] [[2006]] | stjórnartíð_end = [[26. júlí]] [[2009]] | fæddur= {{fæðingardagur og aldur|1964|2|11}} | fæðingarstaður = [[Sandpoint, Idaho|Sandpoint]], [[Idaho]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | maki = Todd Palin (g. 1988; sk. 2020) | börn = 5 | háskóli = [[Háskólinn í Idaho]] (BA) | stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]] | undirskrift = Sarah palin signature.svg }} '''Sarah Louise Heath Palin''' (fædd [[11. febrúar]] [[1964]]) var fylkisstjóri [[Alaska]]-fylkis frá [[2006]] til [[2009]] og varaforsetaefni [[John McCain|Johns McCain]] í [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningum Bandaríkjanna 2008]]. Hún er önnur konan í sögu Bandaríkjanna sem hefur verið í varaforsetaframboði annars stóru flokkanna (á eftir [[Geraldine Ferraro]]) í Bandaríkjunum og sú fyrsta í sögu [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]]. == Ævi == Palin fæddist í [[Sandpoint]] í [[Idaho]] og var þriðja barn þeirra Sarah Heath, skólaritara, og Charles R. Heath, raungreinakennara og frjálsíþróttaþjálfara. Sarah stundaði mikið íþróttir á sínum yngri árum, lék körfubolta og hlaut gælunafnið „Sarah Barracuda“ vegna mikils keppnisskaps. Hún útskrifaðist frá [[Háskólinn í Idaho|Háskólanum í Idaho]] með [[B.S.-gráða|B.S.-gráðu]] í [[samskiptafræði|samskipta-]] og [[fjölmiðlafræði|fjölmiðlafræðum]] og með [[stjórnmálafræði]] sem aukagrein. Hún var bæjarstjóri smábæjarins [[Wasilla]] í Alaska frá 1996 til 2002. Í október 1996 sagði hún lögreglustjóra bæjarins og ýmsum öðrum embættismönnum upp störfum til að láta reyna á „hollustu þeirra við nýja yfirstjórn“. Lögreglustjórinn sótti Palin til saka fyrir ólögmætan brottrekstur en dómstóllinn sýknaði hana með vísan til þess að henni hefði verið heimilt að segja starfsmönnum upp á pólitískum grundvelli. Bókaverði bæjarins var einnig sagt upp störfum. Palin hafði áður spurst fyrir um hvort hún gæti látið fjarlægja úr bókasafninu bækur sem henni eða kjósendum mislíkaði. Hópur 60 bæjarbúa efndi til mótmæla og var bókavörðurinn endurráðinn. Árið 2006 bauð Palin sig fram til [[Fylkisstjóri (Bandaríkin)|fylkisstjóra]] Alaska-fylkis og lagði hún í kosningabaráttunni áherslu á nauðsyn þess að uppræta spillingu og sóun. Hún bar sigur úr býtum með 48,3% atkvæða en helsti keppinautur hennar, demókratinn [[Tony Knowles]], hlaut 40,9%. Hún bauð upp einkaþotu fylkisstjórans og lagði niður stöðu einkakokks fylkisstjórans eftir að hún náði kjöri og beitti jafnframt neitunarvaldi til að stöðva fjölmörg verkefni. Mörg þeirra urðu þó að veruleika eftir lagabreytingar, og ásakanir komu fram að hún hefði ekki kynnt sér verkefnin nægilega vel áður en hún beitti neitunarvaldinu. == Stefnumál == Palin er andvíg hjónaböndum samkynhneigðra, er andvíg fræðslu um kynlíf og getnaðarvarnir í skólum og styður skírlífiskennslu í þess stað, er andvíg fóstureyðingum nema líf móður sé í hættu. Hún styður dauðarefsingar og vill að sköpunarsagan sé kennd samhliða þróunarkenningunni. == Heimildir == * [http://www.nga.org/portal/site/nga/menuitem.29fab9fb4add37305ddcbeeb501010a0/?vgnextoid=864bb9006da3f010VgnVCM1000001a01010aRCRD Æviágrip hjá National Govenors Association]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080912231247/http://www.nga.org/portal/site/nga/menuitem.29fab9fb4add37305ddcbeeb501010a0/?vgnextoid=864bb9006da3f010VgnVCM1000001a01010aRCRD |date=2008-09-12 }}. Skoðað 17. október 2010. * {{vefheimild|url=http://www.adn.com/sarah-palin/story/510219.html|titill=Anchorage Daily News - Wasilla keeps librarian, but police chief is out}} * {{vefheimild|url=http://www.mceades.com/graphics/palin_article1.jpg|titill=Daily Sitka Sentinel - Wasilla's New Mayor Asks Officials to Quit}} * {{vefheimild|url=http://www.time.com/time/politics/article/0,8599,1837918,00.html|titill=TIME - Mayor Palin: A Rough Record}} {{DEFAULTSORT:Palin, Sarah}} {{Stubbur|Æviágrip|Stjórnmál|USA}} {{fe|1964|Palin, Sarah}} [[Flokkur:Frambjóðendur til embættis varaforseta Bandaríkjanna]] [[Flokkur:Fylkisstjórar Alaska]] [[Flokkur:Repúblikanar|Palin, Sarah]] ig0cgvvppwdw9jbc3v77moy304vkot9 Brandenborg 0 70078 1762967 1492489 2022-07-31T00:14:45Z Berserkur 10188 uppfæri wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Brandenborgar ! Skjaldarmerki Brandenborgar |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Brandenburg.svg|150px|none|Flagge von Bayern]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Brandenburg Wappen.svg|100px|Landeswappen Bayern]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| [[Þýska]], sorbneska |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Potsdam]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 29.485,63 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 2.500.000 (2021) |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 83/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.brandenburg.de/ brandenburg.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Dietmar Woidke ([[SPD]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Germany Laender Brandenburg.png|thumb|300px]] |} '''Brandenborg''' ([[þýska]]: ''Brandenburg''; neðri sorbneska: ''Bramborska''; efri sorbneska: ''Braniborska'') er fimmta stærsta sambandsland [[Þýskaland]]s með rúmlega 29 þús km². Landið er í austurhluta Þýskalands og umlykur [[Berlín]], sem er sjálfstætt sambandsland. Fyrir norðan er [[Mecklenborg-Vorpommern]], fyrir norðvestan er [[Neðra-Saxland]], fyrir vestan er [[Saxland-Anhalt]] og fyrir sunnan er [[Saxland]]. Auk þess nær Brandenborg að [[Pólland]]i að austan. Íbúar eru tiltölulega fáir, aðeins 2,5 milljónir talsins (2021). Margar ár og mikið votlendi eru einkennandi fyrir Brandenborg. Þar má helst nefna [[Saxelfur|Saxelfi]], [[Odra|Odru]], [[Havel]] og [[Spree]]. Fyrir vestan borgina Cottbus er eitt stærsta votlendissvæði Þýskalands, Spreewald. Borgir eru fáar og ekki mjög stórar. Höfuðborgin er Potsdam. == Fáni og skjaldarmerki == Fáni Brandenborgar eru tvær láréttar rendur, rauð að ofan og hvít að neðan. Fyrir miðju er [[skjaldarmerki]]ð, rauður örn á hvítum fleti. Örninn er tákn markarinnar (markgreifadæmisins Brandenborgar) og á uppruna sinn á [[12. öldin|12. öld]]. == Orðsifjar == Brandenburg hét áður ''Brandanburg'' og ''Brendanburg''. Ekki er með öllu ljóst hvaðan heitið á uppruna sinn, en líklegt þykir að það sé dregið af sögninni að brenna (á þýsku: ''brennen'' eða ''Brand''). Upphaf Brandenborgar er landnám Þjóðverja á 12. öld og þurftu þeir oftar en ekki að ryðja skóga. Við það ferli var oft notaður eldur. <ref>Geographische Namen in Deutschland, Duden, 1993, bls. 61.</ref> == Söguágrip == Árið [[929]] lagði [[Hinrik I (HRR)|Hinrik I.]] keisari svæðið undir sig og gerði slava skattskylda sér. Nokkrir bæir mynduðust við það. En í slavauppreisninni miklu [[983]] náðu slavar að endurheimta allt sitt land á ný og myndaði fljótið Saxelfur náttúruleg landamæri milli Þjóðverja og slava. Þegar slavafurstinn Pribislaw dó barnlaus [[1150]], ánafnaði hann Þjóðverjanum Albrecht der Bär (''Albrecht björn'') allt landið. Albrecht varð þó að berjast gegn nokkrum slavneskum erfingjum, en [[1157]] náði hann að vinna landið. Þetta markar stofnun markgreifadæmisins Brandenborgar. Þýskt landnám hefst á ný og borgir eins Berlín myndast í kjölfarið. Margir slavar urðu þó eftir í landinu, aðallega vindar og sorbar. Afkomendur sorba eru enn til í dag og búa þeir suðaustast í Brandenborg og norðaustast í Saxlandi. Talið er að 20-30 þús manns á þessu svæði tali sorbnesku í dag, en tungumálið er verndað. Helstu valdaættir í Brandenborg urðu Askanier-ættin, en hún dó út [[1320]], og Hohenzollern-ættin. Eftir [[30 ára stríðið]] lá landið í rústum. Á [[17. öldin|17. öld]] sameinaðist markgreifadæmið Brandenborg og hertogadæmið [[Prússland]]. Úr því varð kjörfurstadæmi, þ.e. [[kjörfursti]]nn átti rétt á að mæta á furstafund og velja nýjan þýskan konung. Prússland varð að konungsríki [[1701]] og brátt varð það að stórveldi í [[Evrópu]]. Prússland barðist gegn [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]], en mátti síns lítils. Eftir fall Napoleons þandist Prússland út í vestur, en einnig í austur. [[1871]] varð Prússland að keisararíki og hélst það allt til loka [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjaldarinnar fyrri]], er keisarinn afþakkaði og fór í útlegð. Við lok [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjaldarinnar síðari]] var Berlín og Brandenborg skipt upp í tvö svæði. Brandenborg varð hluti af hernámssvæði [[Sovétríkin|Sovétmanna]], en Berlín var skipt upp í fjögur hernámssvæði. [[1949]] varð Brandenborg hluti af nýstofnuðu [[Austur-Þýskaland|Alþýðulýðveldi Þýskalands]], ásamt Austur-Berlín. [[1952]] var Brandenborg skipt upp i þrjú héröð (Cottbus, Frankfurt a.d. Oder og Potsdam). En við sameiningu Þýskalands [[1990]] var skiptingin tekin til baka og Brandenborg varð til á ný. [[1996]] fór fram atkvæðagreiðsla í Brandenborg og í Berlín þess eðlis að sameina þessi tvö sambandslönd. Berlín samþykkti, en Brandenborg hafnaði. Tillagan var því felld. == Borgir == {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Potsdam]] || 152 þús || Höfuðborg Brandenborgar |- | 2 || [[Cottbus]] || 101 þús || |- | 3 || [[Brandenburg an der Havel]] || 72 þús || |- | 4 || [[Frankfurt an der Oder]] || 61 þús || |- | 5 || [[Eberswalde]] || 41 þús || |- | 6 || [[Oranienburg]] || 41 þús || |} == Tilvísanir == <references /> == Heimildir == {{wpheimild|tungumál=de|titill=Brandenburg|mánuðurskoðað=febrúar|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] tuear5dtdp7nh0x258736dqw54vyr6d Sigurður Kristófer Pétursson 0 70488 1762983 1682763 2022-07-31T00:39:17Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Sigurdur Kristofer Petursson.jpg|thumb]] '''Sigurður Kristófer Pétursson''' ([[9. júlí]] [[1882]] – [[19. ágúst]] [[1925]]) var [[Sjálfmenntun|sjálfmenntaður]] fræðimaður og [[þýðandi]], en hann þýddi t.d. ''Hávamál Indíalands: Bhagavad-Gíta''. Hann var mikill málamaður, las norðurlandamálin öll, og talaði og ritaði [[Danska|dönsku]]. [[Enska|Ensku]] og [[Þýska|þýsku]] nam hann svo vel að hann gat lesið vísindarit á þeim málum, og talaði [[esperanto]] og orti á því máli. Sigurður Kristófer er þekktastur fyrir bók sína: ''[[Hrynjandi íslenskrar tungu]],'' en hún útskýrir með mjög sérstökum hætti hvernig skrifa má fallegra óbundið íslenskt mál. [[Sigurður Nordal]] las handritið yfir og benti á margt sem betur mátti fara. Þegar Sigurður Kristófer var 14 vetra varð hann [[holdsveiki|holdsveikur]]. Tveimur vetrum síðar, árið [[1898]], tók [[Laugarnesspítali]] til starfa. Fékk hann þá vist þar og var hann einn af fyrstu sjúklingum sem þangað fluttust. Dvaldist hann þar til dauðadags. Sjúkdómur hans var hin svonefnda ''[[slétta holdsveiki]]''. Ekki varð séð að hún ágerðist hið minnsta seinni árin. Það sem mest þjáði hann var [[meltingarsjúkdómur]], en ekki holdsveiki. Sjúkdómur þessi ágerðist meir og meir, þar til hann var skorinn upp haustið 1923. Batnaði þá nokkuð um hríð, en síðan sótti í sama horf. Síðasta haust sitt var hann sárlasinn. Vann hann þá sem ákafast að bók sinni ''Hrynjandi íslenskrar tungu'', og undi sér engrar hvíldar. Sumir töldu að Sigurður ætti skilið [[doktorsnafnbót]] fyrir kenningu sína en hann svaraði því til að sér nægði sá titill, sem ekki yrði af sér tekinn: ''Sjúklingur í Laugarnesspítala''. == Eitt og annað == * Um Sigurð er nokkuð fjallað í ''Sögu hugsunar minnar'' eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna Núpi, m.a. er birt þar í viðauka sendibréf frá Sigurði til Brynjúlfs, sjá bls. 100 - 104. Bréfið er ritdómur Sigurðar um bók Brynjúlfs. * Í Sálmabók Þjóðkirkjunnar er einn sálmur eftir Sigurð nr. 402, Drottinn vakir, drottinn vakir daga' og nætur yfir þér.[http://tru.is/salmabok?numer=402] == Tilvísanir == <references/> == Tenglar == * [https://web.archive.org/web/20091020035506/http://geocities.com/Athens/Troy/9895/horn20.htm ''Um vetrarsólhvörf – (Hugleiðing um Sigurð Kristófer Pétursson)'']; grein eftir Óskar Aðalstein skáld * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000523886 Sigurður Kristófer Pétursson. – Eimreiðin, 2. Hefti (01.04.1925), bls. 147-154] {{Stubbur|Æviágrip}} [[Flokkur:Íslenskir þýðendur]] {{fd|1882|1925}} hzz8q1wtndg1lna2czhcig38mcf5plm The Pirate Bay 0 71393 1763000 1760089 2022-07-31T02:45:04Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''The Pirate Bay''' er [[Svíþjóð|sænsk]] [[torrent]]-síða sem var stofnuð árið [[2003]] af [[Piratbyrån]] en síðan hefur verið rekin sjálfstætt síðan [[2004]]. The Pirate Bay kallaði sig „stærstu BitTorrent-síðu heims“<ref>{{cite web|accessdate=22. nóvember 2008|url=http://www.iht.com/articles/2008/01/31/business/pirate.php|title=Swedes charge 4 in case involving copyright infringement of music and films|work=International Herald Tribune|date=31. janúar 2008|author=Pfanner, Eric|archiveurl=https://web.archive.org/web/20080203103037/http://www.iht.com/articles/2008/01/31/business/pirate.php|archivedate=2008-02-03|dead-url=no}}</ref> og taldist 123. vinsælasta vefsíða heims samkvæmt mælingum [[Alexa Internet]] árið 2008.<ref>{{cite web|url=http://www.alexa.com/data/details/traffic_details/thepiratebay.org/|title=Thepiratebay.org - The Pirate Bay|publisher=Alexa Internet|accessdate=1. október 2008|archive-date=2012-04-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20120419071454/http://www.alexa.com/siteinfo/thepiratebay.org|dead-url=yes}}</ref> 31. mars 2006 leitaði lögreglan í Stokkhólmi í húsnæði félagsins og gerði vefþjóna upptæka en það olli því að síðan virkaði ekki í þrjá daga.<ref name=still>{{cite web|accessdate=29. september 2008|url=http://thepiratebay.org/blog/111|title=Two years and still going |publisher=The Pirate Bay|date=31. maí 2008}}</ref> Fyrirtækið hefur nokkrum sinnum komið fyrir dómstóla vegna gruns um brot á höfundaréttalögum og til þess að sækja eigin mál. 15. nóvember 2008 tilkynnti The Pirate Bay að vefsíðan hefði alls 25 milljónir deilenda.<ref>{{cite web|url=http://thepiratebay.org/blog/138 |title=25 million! |publisher=thepiratebay.org |date=15. nóvember 2008}}</ref> == Tilvísanir == <references/> == Tenglar == * [https://thepiratebay.se/ Heimasíða]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090219164603/http://thepiratebay.org/ |date=2009-02-19 }} {{stubbur|tölvunarfræði}} [[Flokkur:BitTorrent heimasíður]] if674ip775usz94oya0fvjr3q3l2fsg Saxland 0 73293 1762979 1744590 2022-07-31T00:31:34Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Saxlands ! Skjaldarmerki Saxlands |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Saxony.svg|150px|none|Fáni Saxlands]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat of arms of Saxony.svg ‎|100px| Skjaldarmerki Saxlands]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| há[[þýska]], [[sorbíska]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Dresden]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || 3. október 1990 |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 18.420,15 [[km²]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 4 milljónir <small>(2021)</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 220/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.sachsen.de/ sachsen.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || [[Michael Kretschmer]] ([[CDU]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Sachsen.svg |300px|]] |} '''Saxland''' ([[þýska]]: ''Freistaat Sachsen''; [[sorbíska]]: ''Swobodny stat Sakska'') er tíunda stærsta sambandsland [[Þýskaland]]s, 18.420 km². Það er að sama skapi það sambandsland sem nær lengst til austurs. Í Saxlandi búa 4 milljónir manna (2021) og er þetta því sjötta fjölmennasta sambandsland Þýskalands. Höfuðborgin er [[Dresden]]. Meðal markverðra náttúrufyrirbæra í Saxlandi má nefna fljótið [[Saxelfur|Saxelfi]], fjallgarðinn [[Erzfjöll]] (''Erzgebirge'') og klettamyndirnar í [[Saxneska Sviss]] (''Sächsiche Schweiz''). == Lega == Saxland liggur austast í Þýskalandi og á löng landamæri að [[Tékkland]]i, en einnig að [[Pólland]]i. Fyrir norðan er sambandslandið [[Brandenborg]], fyrir norðvestan er Sachsen-Anhalt og fyrir vestan eru [[Þýringaland]] (Thüringen) og [[Bæjaraland]]. == Fáni og skjaldarmerki == Fáni Saxlands er með tveimur láréttum bekkjum, hvítum að ofan og grænum að neðan. [[Skjaldarmerki]]ð er þverröndótt, svart og og gult, með grænum borða á ská yfir. Gulu og svörtu rendurnar eru upprunnar frá Askaníer-ættinni á [[12. öldin|12. öld]]. Græna skáborðanum var bætt við [[1260]]. Þegar Askaníer-ættin dó út tók markgreifinn frá Meissen sér þetta tákn og hefur það haldist síðan. == Orðsifjar == Orðið Sachsen rekur rót sína til germanska ættbálksins Saxa. Orðið saxi er dregið af gamla germanska orðinu sahs, sem merkir ''sverð'' eða ''langur hnífur'' (sbr. ''sax'' á íslensku). <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 231.</ref> == Söguágrip == Saxland náði áður fyrr yfir víðáttumikið svæði í norðurhluta núverandi Þýskalands. [[Karlamagnús]] hertók mestan hluta þess svæðis síðla á [[8. öldin|8. öld]] og í upphafi þeirrar níundu. Svæðið sem myndar núverandi Saxland var þó ekki að fullu numið af germönum fyrr en með landnáminu mikla á 12. öld. Enn í dag býr slavneskur minnihluti í héraðinu. Flest bæja- og borgaheiti þar eru slavnesk að uppruna. Helsta valdaættin í héraðinu var Askaníer-ættin. Furstinn í Saxlandi var kjörfursti í [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu]]. Árið [[1485]] klofnuðu héruðin Saxland og Þýringaland í tvö héruð. Í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] á [[17. öldin|17. öld]] var nær allt héraðið eyðilagt, en var byggt upp aftur furðu fljótt sökum mikilla auðlinda. Saxland var það hérað í Þýskalandi þar sem námugröftur var einna mestur, aðallega í Erzfjöllum (''Erz'' merkir ''málmgrýti'' á þýsku). Árið [[1806]] barðist Saxland við hlið [[Prússland]]s gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]], en þýsku herirnir biðu mikinn ósigur við [[Jena]] og Auerstedt í fólkorrustunni miklu (''Völkerschlacht''). Árið [[1813]] átti stórorrustan við Leipzig sér stað en þar lögðu sameinaðir herir andstæðinga Napóleons aftur til atlögu við hann. Að þessu sinni sigruðu þýsku herirnir og hröktu [[Frakkland|Frakka]] í framhaldi af því burt úr þýskum löndum. Saxar höfðu hins vegar stutt Napóleon síðustu tvö árin og á [[Vínarfundurinn|Vínarfundinum]] [[1815]] kom til tals að leysa Saxland algerlega upp sökum stuðnings Saxa við Napóleon. Að lokum var fallist á að Prússland fengi 3/5 af landsvæði Saxlands, sem við það fékk núverandi flatarmál. Sachsen var þá konungsríki. Sachsen var einnig vagga þýskrar [[Iðnbyltingin|iðnbyltingar]] á [[19. öldin|19. öld]]. Árið [[1866]] gekk Saxland til liðs við [[Austurríki]] í [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríði gegn Prússlandi]], en beið ósigur. Saxland varð við það hluti af [[Norður-þýska ríkjasambandið|Norðurþýska sambandinu]] undir forystu Prússlands. Þegar Þýskaland beið ósigur í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] ákvað Friðrik Ágúst III., konungur Saxlands, að segja af sér. Konungsríkið var leyst upp og þess í stað stofnað lýðveldi með eigin stjórn (Freistaat Sachsen). Við lok [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjaldarinnar síðari]] hernámu [[Sovétríkin|Sovétmenn]] Saxland og 1949 varð það því hluti af [[Austur-Þýskaland]]i. Árið [[1952]] leysti stjórnin í [[Austur-Berlín]] Saxland upp og skipti í þrjú héruð. Við sameiningu Þýskalands árið [[1990]] varð Saxland svo aftur að sambandslandi. == Borgir == Stærstu borgir Saxlands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Leipzig]] || 515 þús || |- | 2 || [[Dresden]] || 512 þús || Höfuðborg sambandslandsins |- | 3 || [[Chemnitz]] || 243 þús || |- | 4 || [[Zwickau]] || 94 þús || |- | 5 || [[Plauen]] || 66 þús || |- | 6 || [[Görlitz]] || 56 þús || Austasta borg Þýskalands |} == Tilvísanir == <references /> == Heimildir == {{wpheimild|tungumál=de|titill=Sachsen|mánuðurskoðað=júní|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] fe1cu4sloz357pbdfkc24a9dj5nnac6 Neðra-Saxland 0 73295 1762975 1730389 2022-07-31T00:27:33Z Berserkur 10188 uppfæri wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Neðra-Saxlands ! Skjaldarmerki Neðra-Saxlands |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Lower Saxony.svg|150px|none|Fáni Neðra-Saxlands]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat of arms of Lower Saxony.svg‎|100px| Skjaldarmerki Neðra-Saxlands]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Kjörorð |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | <br /> |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| há[[þýska]], [[lágþýska]], [[frísneska]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Hannover]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || Nóvember 1946 |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 47.614,07 [[km²]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 8 milljónir (2021) |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 164/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.niedersachsen.de/ niedersachsen.de] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20020802093404/http://www.niedersachsen.de/ |date=2002-08-02 }} |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Stephan Weil (SPD) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Niedersachsen.svg|300px|]] |} '''Neðra-Saxland''' ([[þýska]]: ''Niedersachsen'') er næststærsta sambandsland [[Þýskaland]]s (á eftir [[Bæjaraland]]i) með rúmlega 48 þúsund km². Það er því tæplega helming á við [[Ísland]] að stærð. Íbúar eru átta milljónir (2021) og er Neðra-Saxland því fjórða fjölmennasta sambandsland Þýskalands. Höfuðborgin er [[Hannover]]. == Lega og lýsing == Neðra-Saxland liggur við [[Norðursjór|Norðursjó]] norðarlega í Þýskalandi. Það umlykur borgríkið [[Bremen]] og liggur að auki að 8 öðrum sambandslöndum. Auk þess á Neðra-Saxland landamæri að [[Holland]]i í vestri. Landið er að mestu leyti flatt, enda er meginþorri þess hluti af norðurþýsku lágsléttunni (''Norddeutsche Tiefebene''). Aðeins syðst er hálendi að finna, en þar eru [[Harzfjöll]]in. Mjög fá stöðuvötn eru í sambandslandinu. Þeirra stærst er Steinhuder Meer með aðeins 29 km². Helstu ár eru [[Saxelfur]], [[Weser]] og [[Ems]]. Öll ströndin tilheyrir [[Vaðhafið|Vaðhafinu]], en það er sá hluti Norðursjávarins þar sem gríðarlegur munur á flóði og fjöru gætir. Vaðhafið er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Austurfrísnesku eyjarnar]] í heild tilheyra sambandslandinu. Helstu borgir eru Hannover, Brúnsvík og Osnabrück. Íslendingaborgin [[Cuxhaven]] er einnig í sambandslandinu. == Fáni og skjaldarmerki == [[Fáni]] Niedersachsens er [[þýski fáninn]] með [[skjaldarmerki]]nu fyrir miðju. Skjaldarmerkið sýnir hvítan prjónandi hest á rauðum grunni. Hesturinn er tákn saxa fyrr á tímum. Fáninn var samþykktur [[1946]] við stofnun sambandslandsins og staðfestur [[1951]]. == Tungumál == Opinbert tungumál í Neðra-Saxlandi er [[þýska]] og er háþýskan langalgengust. Í nyrstu héruðunum er einnig töluð [[lágþýska]] (''Plattdeutsch'', sem aftur er skipt niður í fjórar mállýskur) og á Austurfrísnesku eyjunum er töluð [[frísneska]]. Allar þessar mállýskur eru verndaðar og reynt er að halda þeim við. == Orðsifjar == Áður fyrr, á tímum [[Karlamagnús]]ar, bjuggu saxar í hartnær öllu Norður-Þýskalandi. Var landsvæðið því kallað Sachsen (Saxland). Seinna, þegar ríkinu var skipt, skiptist landsvæðið einnig upp með tímanum, allt eftir því hvaða furstar stjórnuðu hvar. 1946, eftir hertöku [[Bretland|Breta]], var ákveðið að landið skyldi heita Niedersachsen (Neðra-Saxland), þ.e. landið nær sjónum. Önnur saxnesk svæði í dag eru Saxland-Anhalt og bara Saxland, bæði í gamla [[Austur-Þýskaland]]i. == Söguágrip == Á svæði núverandi Niedersachsen voru áður fyrr mörg furstadæmi og smærri sjálfstæð héröð og fríborgir. Það var [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] sem stofnaði til konungdæmisins Hannover í upphafi [[19. öldin|19. aldar]], sem Prússar hertóku og innlimuðu [[1866]]. Héraðið Aldinborg var sænskt um tíma. Núverandi Niedersachsen var stofnað 1946 af breska hersetuliðinu. == Borgir == Stærstu borgir Neðra-Saxlands ([[31. desember]] [[2013]]): {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Hannover]] || 518 þúsund || Höfuðborg Neðra-Saxlands |- | 2 || [[Brúnsvík]] || 247 þúsund || Á þýsku: Braunschweig |- | 3 || [[Aldinborg]] || 160 þúsund || Á þýsku: Oldenburg |- | 4 || [[Osnabrück]] || 156 þúsund || |- | 5 || [[Wolfsburg]] || 122 þúsund || |- | 6 || [[Göttingen]] || 117 þúsund || |- | 7 || [[Hildesheim]] || 99 þúsund || |- | 8 || [[Salzgitter]] || 98 þúsund || |- | 9 || [[Wilhelmshaven]] || 76 þúsund || |- | 10 || [[Delmenhorst]] || 74 þúsund || |- | 11 || [[Lüneburg]] || 72 þúsund || |- | 12 || [[Celle]] || 69 þúsund || |- | 13 || [[Garbsen]] || 60 þúsund || |- | 14 || [[Hameln]] || 56 þúsund || Rottufangaraborgin |} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Niedersachsen|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] s7uxj9aiy34addok61s6ku9d5qgnrvm Baden-Württemberg 0 73308 1762964 1719025 2022-07-31T00:10:24Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Baden-Württembergs ! Skjaldarmerki Baden-Württembergs |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Baden-Württemberg.svg |150px|none|Fáni Baden-Württembergs]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Greater coat of arms of Baden-Württemberg.svg ‎|100px| Skjaldarmerki Baden-Württembergs]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Kjörorð |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | <br /> |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| [[þýska]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Stuttgart]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 35.751,46 [[km²]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 11.111.000 <small>(2020)</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 300/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.baden-wuerttemberg.de/ baden-wuerttemberg.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Winfried Kretschmann‎ (Grüne) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Baden-Württemberg.svg|300px|]] |} '''Baden-Württemberg''' er [[sambandsland]] í suðvestanverðu [[Þýskaland]]i. Það á landamæri að [[Bæjaraland]] i (''[[Bæjaraland|Bayern]]''), [[Rínarland-Pfalz|Rínarlandi-Pfalz]] (''Rheinland-Pfalz'') og [[Hessen]], auk [[Frakkland]]s og [[Sviss]]. Íbúar eru rúmar 11,1 milljón (2020). [[Höfuðstaður]] Baden-Württemberg er [[Stuttgart]], en meðal annarra borga má nefna [[Heidelberg]], [[Freiburg (Þýskaland)|Freiburg]], [[Baden-Baden]], [[Karlsruhe]], [[Mannheim]] og [[Ulm]]. Meðal markverðra náttúrufyrirbæra í Baden-Württemberg má nefna [[Rín (fljót)|Rínarfljót]], [[Svartiskógur|Svartaskóg]] og [[Bodenvatn]]. == Fáni og skjaldarmerki == [[Fáni]]nn samanstendur af tveimur láréttum röndum, svartri að ofan og gulri að neðan. Svarti liturinn stendur fyrir héruðin Württemberg og Hohenzollern. Guli liturinn stendur fyrir Baden. Fáninn var samþykktur [[1953]]. [[Skjaldarmerki]]ð sýnir þrjú svört [[ljón]] á gulum grunni. Þau eru merki Staufen-ættarinnar og hertoganna frá Sváfalandi (''Schwaben''). Til sitthvorrar handar eru [[Hjartardýr|hjörtur]] og griffill. Efst eru skildir gamalla héraða innan sambandslandsins. Miklar deilur risu um myndun skjaldarmerkisins og var það ekki samþykkt fyrr en [[1954]]. == Söguágrip == * Fyrir tíma [[Rómverjar|Rómverja]] bjuggu [[germanir]] á svæðinu, til dæmis sváfar, alemannar og frankar. * [[15 f.Kr.]] hertóku Rómverjar meginhluta svæðisins. * [[85]] e.Kr. stofnaði [[Domitíanus]] [[keisari]] skattlandið Germania superior á svæðinu. Það afmarkaðist í norðri af hinum þekkta landamæragarði Limes. Nokkrar þekktar borgir Rómverja eru Rottweil, Rottenburg, Heidelberg og Baden-Baden. * Á [[5. öldin|5. öld]] féll [[Rómaveldi]]. Héraðið varð síðar hluti af [[Frankaríkið|frankaríkinu]]. * [[843]] var frankaríkinu skipt með [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningunum]]. Héraðið lendir í ''Austrien'' (austurhlutanum) og varð hluti af [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisinu]]. * Næstu aldir komust ýmsar aðalsættir til mikilla metorða og jafnvel til keisaradóms, svo sem Salier-ættin, Welfen-ættin, Staufen-ættin og Zähringer-ættin. * [[1414]]-[[1418]] var kirkjuþingið mikla haldið í borginni [[Konstanz]] við [[Bodenvatn]]. Þar var trúarleiðtoginn [[Jan Hus]] frá [[Bæheimur|Bæheimi]] brenndur á báli. Einnig var endir bundinn á hina miklu kirkjuklofningu [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]]. * [[1524]]-[[1525]] gerðu bændur mikla uppreisn (''Deutscher Bauernkrieg'') að mestu í héraðinu. Þegar hún var brotin á bak aftur munu um 100 þúsund uppreisnarmenn hafa legið í valnum. * [[1622]] fóru fram orrustur hjá Mingolsheim og Wimpfen í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]]. Mikið var barist hingað og þangað næstu árin, til dæmis hjá Tuttlingen og Freiburg [[1643]] og [[1644]]. Íbúum fækkaði um rúman helming í stríðinu. * [[1689]]-[[1693]] brenndu [[Frakkland|Frakkar]] nokkrar borgir og mörg þorp í [[9 ára stríðið|erfðastríðinu í Pfalz]], til dæmis Heidelberg, Mannheim og Pforzheim. * [[1804]] voru konungsríkin Württemberg og stórhertogadæmið Baden stofnuð á [[Napoleon Bonaparte|Napoleontímanum]]. * [[1850]] urðu bæði héruðin prússnesk að tilstuðlan [[Bismarck]]s. * [[1919]] urðu Baden og Württemberg að lýðveldum innan [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]] eftir tap Þjóðverja í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]]. * [[1945]] hertóku Frakkar og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] héraðið í lok [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjaldarinnar síðari]] og skiptist það milli hernámssvæða þeirra. * [[1952]] var Baden-Württemberg stofnað eftir mikla reikistefnu og kosningu um sameiningu franska og bandaríska hernámssvæðanna. [[Mynd:Karte Baden-Wuerttemberg physisch.png|thumb|Gróft kort af Baden-Württemberg]] == Borgir == Stærstu borgir Baden-Württembergs (31. des 2013): {| class="wikitable" |- !Röð!! Borg !! Íbúar |- | 1 || [[Stuttgart]] || 604 þúsund |- | 2 || [[Karlsruhe]] || 299 þúsund |- | 3 || [[Mannheim]] || 297 þúsund |- | 4 || [[Freiburg (Þýskaland)|Freiburg]] || 220 þúsund |- | 5 || [[Heidelberg]] || 152 þúsund |- | 6 || [[Ulm]] || 119 þúsund |- | 7 || [[Heilbronn]] || 118 þúsund |- | 8 || [[Pforzheim]] || 117 þúsund |- | 9 || [[Reutlingen]] || 111 þúsund |- | 10 || [[Esslingen]] || 89 þúsund |- | 11 || [[Ludwigsburg]] || 89 þúsund |- | 12 || [[Tübingen]] || 85 þúsund |- | '''Alls''' || || '''10,6 milljónir''' |} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Baden-Württemberg|mánuðurskoðað=desember|árskoðað=2009}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] [[Flokkur:Baden-Württemberg]] 0ucmt8wffl38kfygje8dtrg8varx29f Brasilískt jiu-jitsu 0 74960 1762849 1739170 2022-07-30T13:38:36Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''[[Brasilía|Brasilískt]] [[jiu-jitsu]]''' er [[íþrótt]] sem er best lýst sem [[gólfglíma|gólfglímu]]. Lögð er áhersla á vogarafl umfram styrk en brasilískt jiu-jitsu er hannað fyrir veikari einstakling á móti stærri og sterkari. Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum. Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum og fá hann til að gefast upp með lás, svæfingu eða einhvers konar taki. Yfirburðarstaða telst þá einhvers konar staða þar sem andstæðingurinn getur ekki meitt mann en maður getur meitt andstæðinginn eða fengið hann á einhvern hátt til að gefast upp. == Uppruni == Brasilískt jiu-jitsu á uppruna sinn í [[Japan|japönsku]] [[Kodokan júdó]]i en hefur verið í þróun af Gracie fjölskyldunni í [[Brasilía|Brasilíu]] bróðurpartinn af [[20. öldin]]ni. Stofnandi þess telst vera [[Hélio Gracie]] sem lærði af [[Japan|japönskum]] [[júdó]]meistara á [[1921-1930|3. áratug]] síðustu aldar ásamt bræðrum sínum. Brasilískt jiu-jitsu fór að njóta alþjóðlegrar viðurkenningar og vinsælda á [[1991-2000|10. áratugnum]]. [[Royce Gracie]] vann UFC-keppnina ([[Ultimate fighting championship]]) í fyrsta skiptið sem hún var haldin árið [[1993]] og svo aftur [[1994]] og [[1996]]. Þar var keppni milli manna sem æfðu hinar ýmsu bardagalistir, svo sem [[hnefaleikar|hnefaleika]], [[karate]], [[júdó]], [[tae kwon do]] og [[glíma|glímu]]. Gracie var minnsti keppandinn en vann þó auðveldan sigur á keppinautum sínum þó hann kýldi varla né sparkaði. == Bardagaaðferðir == í brasilísku jiu-jitsu er lögð áhersla á gólfglímutækni og lásatök til að yfirbuga andstæðinginn. Yfirburðir stærri og sterkari andstæðings liggja í þyngri höggum og stærra athafnasvæði en með glímu á jörðinni eru þessir yfirburðir að mestu útilokaðir. Meirihluta af þeim tökum sem notuð eru til að yfirbuga andstæðinginn eru hægt að skipta í tvo stóra flokka, liðamótatök og kverkatök. Með liðamótataki er yfirleitt tekinn fyrir útlimur og hann teygður þannig að liðamótin fara út fyrir sitt eðlilega hreyfisvið. Þrýstingur er svo aukinn á liðamótin á ákveðin hátt og sleppt ef andstæðingurinn getur ekki sloppið úr því og gefur til kynna uppgjöf. Uppgjöf er gefin til kynna með því að slá laust á gólf eða andstæðing með flötum lófa. Í flestum keppnum eru liðamótalásar sem beint er að hnjám, ökklum og mænu bannaðir vegna mikillar hættu á meiðslum. Hins vegar eru margir liðamótalásar leyfðir sem beinast að sveigjanlegri liðamótum, svo sem úlnlið, olnboga og öxlum. Fleiri lásar eru leyfðir í keppnum eftir því sem keppendur hafa meiri þjálfun. Kyrkingatak, sem truflar blóðflæði til heilans, getur valdið meðvitundarleysi ef andstæðingur gefst ekki nógu fljótt upp. Önnur kverkatök, svokölluð „air chokes“ eru ekki eins árangursrík og geta valdið meiðslum. Óalgengara yfirbugunartak, sem má kalla samþjöppunarlás, verður þegar vöðva andstæðings er þrýst að hörðu, stóru beini, oft sköflung, sem veldur miklum sársauka. Þessir lásar eru yfirleitt ekki leyfðir í keppnum vegna hættu á að rífa vöðvavef. == Sérkenni brasilísks jiu-jitsu == Brasilískt jiu-jitsu á notkun á vogarafli, liðamótatökum og kverkatökum sameiginlega með [[júdó]] og hefðbundnu [[jiu-jitsu]]. Ólíkt brasilísku jiu-jitsu er hefðbundið jiu-jitsu ekki keppnisíþrótt og þar eru notuð spörk og kýlingar. Í nútíma júdó er lögð meiri áhersla á byltur og standandi bardaga. Í brasilísku jiu-jitsu eru leyfðar fleiri aðferðir til að færa bardagann í gólfið, eins og að draga andstæðinginn í gólfið og að henda sér í gólfið þegar maður hefur náð taki á andstæðingnum. Mikið af tökum og aðferðum sem beitt eru í brasilísku jiu-jitsu eru þau sömu og voru í [[Kodokan júdó]]i, en hinsvegar hefur júdó þróast meira í þá átt að leggja meiri áherslu á standandi bardaga og byltur, fækkað liðamótabrögðum sem leyfileg eru í keppnum og að gera það áhorfendavænna. Það sem greinir brasilískt jiu-jitsu sterkast frá júdó er áherslan á gólfvinnu í brasilísku jiu-jitsu, á móti áherslu á byltur í júdó. Stigagjöf í keppnum er einnig mjög ólík. Stíllega eru þessar tvær íþróttir einnig nokkuð ólíkar. Gracie fjölskyldan vildi skapa þjóðlega bardagaíþrótt, með áhrifum frá brasilískri menningu. Þau lögðu líka áherslu á „náinn“ bardaga (e. full-contact fighting) og [[sjálfsvörn]]. == Einkunnarkerfi == {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center;" |+Krakkabelti (16 ára og yngri) |- || Hvítt|| style="background:white;" | [[Mynd:BJJ White Belt.svg|75px]] |- || Gult|| style="background:white;" | [[Mynd:BJJ Yellow Belt.svg|75px]] |- || Appelsínugult || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ Orange Belt.svg|75px]] |- || Grænt || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ Green Belt.svg|75px]] |} {| class="wikitable" style="float:right; text-align:center;" |+Fullorðinsbelti (16 ára og eldri) |- || Hvítt || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ White Belt.svg|75px]] |- || Blátt || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ Blue Belt.svg|75px]] |- || Fjólublátt || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ Purple Belt.svg|75px]] |- || Brúnt || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ Brown Belt.svg|75px]] |- || Svart|| style="background:white;" | [[Mynd:BJJ BlackBelt.svg|75px]] |- || Svart/Rautt || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ black red belt.svg|75px]] |- || Rautt || style="background:white;" | [[Mynd:BJJ Red Belt.svg|75px]] |} Einkunnarkerfi í brasilísku jiu-jitsu byggist á lituðum beltum sem tákna aukna kunnáttu innan sjálfsvarnaríþróttarinnar. Svipuð kerfi eru til í öðrum sjálfsvarnaríþróttum eins og til dæmis í [[júdó]]. Krakkabeltin eru tengd aldri. Við fjögurra ára aldur ná þau gráa beltinu, við sjö ára aldur það gula, 10 ára aldur fyrir það appelsínugula og loks þrettán ára fyrir græna beltið. Aldurinn er hugsaður út frá því að einstaklingar æfi í ár eða meira á milli belta. Til dæmis til að ná fjólubláa beltinu fyrir sextán ára aldur þarf að eyða tveimur árum að minnsta í græna beltinu en einu ári til að ná því fyrir sautján ára aldur.<ref name="IBJJF">[http://www.ibjjf.org/graduation.htm IBJJF Gradiuation system] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110807044606/http://www.ibjjf.org/graduation.htm |date=2011-08-07 }} International Brazilian Jiu Jitsu Federation</ref> Tíminn á milli fullorðinsbeltana eru tvö ár á milli þess bláa og fjólubláa, eitt og hálft ár á milli þess fjólubláa og brúna og eitt ár á milli brúna beltisins og þess svarta. Auk þess eru hæfiskröfurnar fyrir svarta beltið nítján ára aldur, að vera meðlimur að alþjóðasamtökum BJJ, hafa farið á skyndihjálparnámskeið og hafa náð prófi sem dómari á síðustu tólf mánuðunum.<ref name="IBJJF"/> == Tenglar == '''Saga''' * {{cite web|title=Gracie Brazilian Jiu Jitsu History|url=http://www.jiujitsuforums.com/jiujitsuhistory.php|access-date=2009-03-26|archive-date=2011-08-14|archive-url=https://www.webcitation.org/60vIo8XkC?url=http://www.jiujitsuforums.com/jiujitsuhistory.php|dead-url=yes}} '''Dæmi um tækni''' * [http://www.subfighter.com/videos.php No-Gi Brazilian Jiu-Jitsu Technique Videos] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090314040326/http://www.subfighter.com/videos.php |date=2009-03-14 }} * [http://www.jiujitsuforums.com/v_armlocks.php?id=arm_bar_from_scissor_sweep Videos of Brazilian Jiu-Jitsu Techniques] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090706010343/http://www.jiujitsuforums.com/v_armlocks.php?id=arm_bar_from_scissor_sweep |date=2009-07-06 }} * [http://bjjwiki.org/index.php/Techniques BJJ wiki Techniques] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090327081920/http://www.bjjwiki.org/index.php/Techniques |date=2009-03-27 }} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Brazilian Jiu-Jitsu|mánuðurskoðað= 26. mars|árskoðað= 2009}} <div class="references-small"><references/></div> [[Flokkur:Sjálfsvarnaríþróttir]] m794s1xth41mymyl8mgio2b1tnegcj2 Lína (veiðarfæri) 0 75582 1762919 1700056 2022-07-30T21:57:09Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Line Fishing off Hastings engraving by William Miller after Turner.jpg|thumb|right|Línuveiðar við Hastings eftir William Miller]] '''Fiskilína''' hefur þróast frá [[handfæri | færinu]] og samanstendur af [[lóð]]i, [[taumar | taumum]] og [[öngull | önglum/krókum]]. Á lóðinni eru 40-50 cm langir taumar með um eins og hálfs [[meter | metra]] millibili. Á enda taumanna er einn öngull. Stærð önglanna fer eftir hvaða [[fiskur | fisktegund]] á að veiða. Hver lóð hefur um 100 öngla og 4 lóðir eru tengdar saman í svokallaðan [[bjóður | bjóð]]/[[bali | bala]]. Það er misjafnt eftir því hve [[skip]]in eru stór hvað notaðir eru margir balar allt frá 10 upp í 40 í einni setningu en þá getur línan verið allt að 22 km á lengd með 16,000 [[krókar | króka]]. Línan er látin liggja í 1-3 klst. og svo dregin um borð. Það fer líka eftir því hvort balarnir eru handbeittir eða ekki. Illa hefur gefist að nota [[gervibeita | gervibeitu]] við [[Ísland]]. [[Beita]]n er oftast [[síld]], [[loðna]] eða [[smokkfiskur]] en einnig er notaður [[makríll]] og [[kúfiskur]]. Línan er beitt sjálfvirkt í svonefndum [[línubeitingarvélum]] um leið og lagt er. Á [[landróðrarbátur | landróðrabátum]] er línan beitt í landi. Á línuveiðum er aðallega verið að veiða [[þorskur | þorsk]], [[steinbítur | steinbít]], [[ýsa | ýsu]], [[keila| keilu]], [[grálúða | grálúðu]], [[langa | löngu]], [[ufsi | ufsa]], [[lúða | lúðu]], [[tindabikkja | tindabikkju]] og [[túnfiskur | túnfisk]]. == Heimildir == * Guðni Þorsteinsson (1980). ''Veiðar og veiðarfæri''. Reykjavík: Almenna bókafélagið. * Ingibjörg Jónsdóttar. ''Veiðarfæri''. Sótt 9. apríl 2009 af [http://www.fiskar.hi.is/pages/veidarfaeri.htm Fiskar.is] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20050220171958/http://fiskar.hi.is/pages/veidarfaeri.htm |date=2005-02-20 }}. == Tenglar == * [https://web.archive.org/web/20220617220302/http://www.geocities.com/laruspa/lina.html Skemmtilegar myndir af veiðarfærinu og frekari lýsingar]. {{Stubbur|}} [[Flokkur:Sjávarútvegur]] [[Flokkur:Veiðarfæri]] kqr2wltunnexkkpu597i2rshmppeuau Skíð 0 78608 1762955 1622398 2022-07-30T23:32:02Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Isle of Skye UK relief location map labels.jpg|thumb|250px|Kort af eyjunni.]] [[Mynd:Sgùrr nan Gillean from Sligachan, Isle of Skye, Scotland - Diliff.jpg|thumb|Cuillin-fjöll.]] [[Mynd:Skye Road Bridge.JPG|thumb|Brúin sem tengir eyjuna við fastaland Skotlands.]] [[Mynd:Old Man Of Storr (148017623).jpeg|thumb|Old Man Of Storr drangarnir. ]] '''Skíð''' eða '''Skye''' á [[enska|ensku]] ([[gelíska]]: ''An t-Eilean Sgitheanach'' eða ''Eilean a' Cheò'') er stærst og nyrst af stóru [[eyja|eyjunum]] í eyjaklasanum [[Suðureyjar|Suðureyjum]] á [[Skotland]]i. Eyjan er 1.656 km² að stærð. Margir skagar eru á eyjunni sem liggja út frá fjöllóttri miðju hennar. Enda þótt talið hafi verið að gelískt heiti eyjunnar lýsi þessu formi er þó deilt um uppruna þess. Skíð hefur verið byggð frá [[miðsteinöld]] og um aldir stjórnuðu [[fornnorrænn maður|fornnorrænir menn]] eyjunni. Vegna atburða á [[19. öldin|19. öld]] fækkaði íbúum mjög en í dag eru þeir 9.232. Mannfjöldinn hefur aukist um 4% frá manntali ársins 1991. Þessi íbúafjölgun er ólík þróuninni á öðrum skoskum eyjum. Stærsti bærinn á eyjunni er [[Portree]] sem er vel þekktur vegna fagurrar [[höfn|hafnar]] sinnar. Höfuðatvinnugreinar eyjunnar eru [[ferðaþjónusta]], [[landbúnaður]], [[fiskveiði]] og [[viskí]]eiming. Um það bil 30% íbúa eyjunnar tala [[gelíska|gelísku]]. Skíð er tengd við meginlandið með [[brú]] og sér [[Highland Council]] um rekstur hennar. Eyjan er þekkt fyrir fagurt landslag, líflega menningu og söguslóðir og mikið dýralíf eins og [[gullörn]], [[krónhjörtur|krónhjört]] og [[lax]]. Árið 2017 þótti heimamönnum ferðamannafjöldi kominn að þolmörkum. <ref>[http://www.bbc.com/news/uk-scotland-40874488 Is Skye reaching the limit for tourists?] BBC, skoðað 10. ágúst 2017</ref> {{stubbur|landafræði}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Skíð]] [[Flokkur:Suðureyjar]] 8zj3wczuaykr7fx3eg1zrjb7y1q5lrz 2017 0 79867 1762954 1733005 2022-07-30T23:23:32Z Akigka 183 /* Febrúar */ wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} '''2017''' ('''MMXVII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var almennt ár sem hófst á sunnudegi samkvæmt [[Gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. == Atburðir == === Janúar === [[Mynd:Women%27s_March_Washington,_DC_USA_33.jpg|thumb|right|Women's March í Washington DC.]] * [[1. janúar]] - 39 létust og 70 særðust í [[næturklúbbaárásin í Istanbúl 2017|skotárás á næturklúbb í Istanbúl]] í Tyrklandi. [[Íslamska ríkið]] lýsti síðar ábyrgð á hendur sér. * [[1. janúar]] - [[Gustavo Dudamel]], 35 ára, var yngsti stjórnandi nýárstónleika [[Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgar|Fílharmóníuhljómsveitar Vínarborgar]] frá upphafi. * [[1. janúar]] - [[António Guterres]] tók við embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna af [[Ban Ki-moon]]. * [[1. janúar]] - [[Norska kirkjan]] var skilin frá norska ríkinu. * [[10. janúar]] - [[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]] tók við völdum. Stjórnin var mynduð af Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Bjartri framtíð með minnsta mögulega meirihluta.. * [[14. janúar]] - [[Birna Brjánsdóttir]] hvarf í miðborg Reykjavíkur. Tveir sjómenn af grænlenskum togara í Hafnarfirði voru handteknir í kjölfarið. Öðrum þeirra var síðar sleppt án ákæru, hinn var ákærður fyrir morð. * [[18. janúar]] - 29 fórust þegar snjóflóð féll á [[Hotel Rigopiano]] í [[Pescara-sýsla|Pescara-sýslu]] á Ítalíu. * [[19. janúar]] - Eiturlyfjabaróninn [[Joaquín Guzmán]] var framseldur til Bandaríkjanna. * [[19. janúar]] - [[Adama Barrow]] tók við embætti forseta Gambíu. * [[20. janúar]] - [[Donald Trump]] tók við embætti forseta Bandaríkjanna. * [[21. janúar]] - Milljónir um allan heim tóku þátt í [[Women's March|kvennagöngu]] vegna valdatöku Donald Trump. * [[22. janúar]] - Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við [[Selvogsviti|Selvogsvita]] eftir víðtæka leit. * [[29. janúar]] - 6 létust og 29 særðust þegar maður hóf [[skotárásin í Québec 2017|skotárás í mosku]] í Québec í Kanada. * [[30. janúar]] - [[Marokkó]] gerðist aðili að [[Afríkusambandið|Afríkusambandinu]]. === Febrúar === [[Mynd:PIA21429_-_Transit_Illustration_of_TRAPPIST-1_(cropped).jpg|thumb|right|Teikning af stjörnunni TRAPPIST-1.]] * [[1. febrúar]] - Samkynhneigt par var gefið saman í fyrsta sinn í kirkju í Noregi. * [[3. febrúar]] - Bann við komu fólks frá tilteknum löndum til Bandaríkjanna sem [[Donald Trump]] hafði sett 27. janúar var dæmt ólöglegt í hæstarétti. * [[7. febrúar]] - [[Jovenel Moïse]] varð forseti Haítí. * [[11. febrúar]] - [[Norður-Kórea]] skaut flugskeyti yfir [[Japanshaf]]. * [[13. febrúar]] - [[Kim Jong-nam]], hálfbróðir leiðtoga Norður-Kóreu, [[Kim Jong-un]], var myrtur á flugvelli í [[Kúala Lúmpúr]] í Malasíu. * [[16. febrúar]] - [[Sprengjuárásin í Sehwan 2017]]: 80 létust í sjálfsmorðssprengjuárás á helgistað súfista í Pakistan. * [[21. febrúar]] - Snjóflóð féll á [[Longyearbyen]] á Svalbarða. Enginn fórst. * [[22. febrúar]] - [[NASA]] sagði frá því að sjö reikistjörnur hefðu fundist í [[gullbrárbelti]] rauða dvergsins [[TRAPPIST-1]]. * [[27. febrúar]] - [[Sameinuðu þjóðirnar]] lýstu yfir [[hungursneyð]] í Suður-Súdan og nokkrum dögum síðar í Sómalíu. === Mars === [[Mynd:Carriage_Gates_at_the_Palace_of_Westminster,_27_March_2017_(33555670121).jpg|thumb|right|Blóm á Westminster-brú þar sem árásin átti sér stað.]] * [[8. mars]] - [[Herspítalaárásin í Kabúl 2017]]: Yfir 100 létust þegar hópur byssumanna réðust inn í herspítala í Kabúl. * [[10. mars]] - [[Sameinuðu þjóðirnar]] vöruðu við mögulegu mesta neyðarástandi heims frá Síðari heimsstyrjöld vegna hættu á hungursneyð í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu. * [[10. mars]] - [[Hæstiréttur Suður-Kóreu]] kvað upp úr um lögmæti vantrausts sem þingið hafði samþykkt á hendur [[Park Geun-hye]], forseta landsins, sem þar með var vikið úr embætti. * [[22. mars]] - [[Árásin í Westminster 2017]]: 52 ára Breti ók bíl á vegfarendur á [[Westminster-brú]] í London og stakk lögreglumann áður en hann var skotinn til bana. * [[22. mars]] - [[Orrustan um Mósúl]]: Fjöldagröf með þúsundum fórnarlamba Íslamska ríkisins fannst við borgina. * [[26. mars]] - Yfir 700 voru handteknir í víðtækum mótmælum gegn stjórn [[Vladímír Pútín|Pútíns]] í Rússlandi. * [[29. mars]] - [[Bretland]] virkjaði 50 grein Lissabonsáttmálans og hóf þar með formlega útgönguferli úr [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. * [[30. mars]] - Geimflutningafyrirtækið [[SpaceX]] endurnýtti í fyrsta sinn eldflaug í geimskoti. === Apríl === [[Mynd:2017_Mocoa_disaster_recovery.png|thumb|right|Björgunarsveitarmenn að störfum í Kólumbíu.]] * [[1. apríl]] - [[Mocoa-skriðan]]: Yfir 300 fórust í [[skriða|skriðum]] í [[Kólumbía|Kólumbíu]]. * [[2. apríl]] - [[Rútuslysið í Härjedalen]]: Þrjú ungmenni létust og yfir 30 slösuðust þegar rúta fór út af veginum í Svíþjóð. * [[3. apríl]] - [[Hryðjuverkaárási í Sankti Pétursborg 2017]]: 16 létust í sjálfsmorðssprengjuárás á neðanjarðarlestarstöð í Sankti Pétursborg í Rússlandi. * [[6. apríl]] - [[Borgarastyrjöldin í Sýrlandi]]: [[Bandaríkjaher]] skaut 59 loftskeytum á flugstöð í [[Sýrland]]i vegna gruns um að [[efnavopn]]um hefði verið beitt gegn bæ í höndum uppreisnarmanna. * [[7. apríl]] - [[Árásin í Stokkhólmi 2017]]: Maður ók vöruflutningabíl inn í hóp fólks á [[Drottninggatan]] í miðborg Stokkhólms með þeim afleiðingum að 5 létust. * [[9. apríl]] - [[Árásirnar á koptísku kirkjurnar í Egyptalandi í apríl 2017]]: 44 létust í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum á koptískar kirkjur í Alexandríu og Tanta. * [[13. apríl]] - [[Loftárásin á Nangarhar]]: [[Bandaríkjaher]] varpaði [[GBU-43/B MOAB]]-sprengju á miðstöð [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] í Afganistan með þeim afleiðingum að 94 létust. * [[15. apríl]] - Yfir 120 létust þegar árás var gerð á bílalest með flóttafólk við [[Aleppó]] í Sýrlandi. * [[16. apríl]] - Tyrkir samþykktu umdeildar breytingar á [[stjórnarskrá Tyrklands]] í þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[20. apríl]] - [[Hryðjuverkaárásin á Champs-Élysées]]: Kharim Cheurfi réðist á lögreglumenn og þýska ferðakonu með [[AK-47]]-árásarriffli. === Maí === [[Mynd:Salvador_Sobral_(Portugal)_ESC_2017.jpg|thumb|right|Salvador Sobral í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.]] * [[7. maí]] - [[Emmanuel Macron]] sigraði [[Marine Le Pen]] í annarri umferð frönsku forsetakosninganna. * [[9. maí]] - [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti rak [[James Comey]], yfirmann FBI, vegna rannsóknar á tengslum Trumps við Rússa. * [[12. maí]] - Hrina [[WannaCry|gagnagíslatökuárása]] var gerð á tölvur um allan heim. * [[13. maí]] - [[Salvador Sobral]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017]] fyrir [[Portúgal]] með laginu „Amar pelos dois“. * [[14. maí]] - [[Emmanuel Macron]] tók við embætti forseta Frakklands. * [[21. maí]] - [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti fór í opinbera heimsókn til [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] og [[Ísrael]]. * [[22. maí]] - [[Hryðjuverkin í Manchester árið 2017]]: Yfir 20 létust þegar sprengja sprakk á tónleikum [[Ariana Grande|Ariönu Grande]] í tónleikahöllinni [[Manchester Arena]] í [[Manchester]] á Englandi. * [[31. maí]] - 90 létust þegar [[bílasprengja]] sprakk í [[Kabúl]] í Afganistan. === Júní === [[Mynd:Grenfell_Tower_fire_(wider_view).jpg|thumb|right|Bruninn í Grenfell Tower.]] * [[1. júní]] - [[Bandaríkin]] tilkynntu að þau hygðust draga sig út úr [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. * [[3. júní]] - [[Árásin á Lundúnabrú]]: Þrír hryðjuverkamenn óku á vegfarendur og réðust síðan á fólk með hnífum. Þeir myrtu 8 áður en lögregla skaut þá til bana. * [[5. júní]] - [[Svartfjallaland]] varð aðili að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]]. * [[5. júní]] - [[Sádí-Arabía]], [[Barein]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] lokuðu á flutningsleiðir til [[Katar]]. * [[6. júní]] - [[Lýðræðissveitir Sýrlands]] hófu loftárásir á [[Raqqah]]. * [[7. júní]] - Fimm hryðjuverkamenn á vegum [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] réðust gegn [[Íranska þingið|íranska þinginu]] og [[grafhýsi Khomeinis]]. 17 almennir borgarar létu lífið. * [[8. júní]] - [[Þingkosningar í Bretlandi 2017|Þingkosningar fóru fram í Bretlandi]]: [[Breski íhaldsflokkurinn]] náði ekki hreinum meirihluta og myndaði samsteypustjórn með norðurírska flokknum [[Democratic Unionist Party]]. * [[10. júní]] - [[Heimssýningin 2017]] var opnuð í [[Kasakstan]]. * [[12. júní]] - Bandaríkjamaðurinn [[Otto Warmbier]] kom til Bandaríkjanna í dauðadái eftir 17 mánuði í norðurkóresku fangelsi og lést nokkrum dögum síðar. * [[14. júní]] - [[Bruninn í Grenfell Tower]]: Eldur kviknaði í klæðningu fjölbýlishúss í [[London]] með þeim afleiðingum að 72 létust. * [[18. júní]] - [[Íranski byltingarvörðurinn]] skaut fjórum flugskeytum að bækistöðvum Íslamska ríkisins í [[Deir ez-Zor-umdæmi]] í Sýrlandi. * [[18. júní]] - 64 fórust í miklum [[skógareldur|skógareldum]] í Portúgal. * [[19. júní]] - 1 lést og 10 særðust þegar sendiferðabíl var ekið inn í mannþröng við mosku í London. * [[21. júní]] - Liðsmenn Íslamska ríkisins eyðilögðu [[Stórmoska al-Nuris|Stórmosku al-Nuris]] í Mósúl, Írak. * [[27. júní]] - Hrina tölvuárása gegn samtökum í [[Úkraína|Úkraínu]] með gagnagíslatökubúnaðinum [[Petya]] hófst. === Júlí === [[Mynd:OIR_and_Iraqi_press_briefing_on_liberation_of_Mosul_170713-D-SV709-109_(35862528576).jpg|thumb|right|Blaðamannafundur fulltrúa Írakshers og Bandaríkjahers um töku Mósúl 13. júlí.]] * [[4. júlí]] - [[Norður-Kórea]] skaut [[langdræg eldflaug|langdrægri eldflaug]] yfir [[Japanshaf]]. * [[7. júlí]] - [[Samningur um bann við kjarnavopnum]] var samþykktur af 122 ríkjum. * [[9. júlí]] - Borgin [[Hebron]] var sett á [[Heimsminjaskrá UNESCO]] þrátt fyrir mótmæli Ísraels. * [[10. júlí]] - [[Íraksher]] lýsti því yfir að [[Mósúl]] væri frelsuð úr höndum Íslamska ríkisins. * [[10. júlí]] - [[Citybanan]], ný neðanjarðarlestargöng undir miðborg Stokkhólms, voru vígð. * [[12. júlí]] - Fyrrum forseti Brasilíu, [[Lula da Silva]], var dæmdur í 9 og hálfs árs fangelsi fyrir spillingu. * [[21. júlí]] - [[Jarðskjálfti]] upp á 6,7 stig reið yfir í [[Eyjahaf]]i. * [[24. júlí]] - 35 létust í [[sjálfsmorðssprengjuárás]] í [[Kabúl]], Afganistan. * [[30. júlí]] - [[Vladimír Pútín]] rak 755 bandaríska erindreka frá Rússlandi vegna viðskiptaþvingana. === Ágúst === [[Mynd:Charlottesville_"Unite_the_Right"_Rally_(35780274914).jpg|thumb|right|Hægriöfgamenn í mótmælum í Charlottesville 12. ágúst.]] * [[5. ágúst]] - [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] samþykkti einróma viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. * [[10. ágúst]] - Sænska blaðakonan [[Kim Wall]] var myrt af [[Peter Madsen]] um borð í kafbáti hans í [[Køge]]-flóa í Danmörku. * [[12. ágúst]] - Þrír létust og 19 særðust í [[Unite the Right Rally|mótmælum hægrisinnaðra öfgahópa]] í [[Charlottesville]] í Bandaríkjunum gegn því að stytta af [[Robert E. Lee]] yrði fjarlægð. * [[14. ágúst]] - 312 fórust í skriðu í [[Síerra Leóne]]. * [[17. ágúst]] - [[Hryðjuverkaárásirnar í Katalóníu 2017]]: Maður ók sendiferðabíl inn í mannfjölda á [[Ramblan|Römblunni]] í Barselóna með þeim afleiðingum að 13 létust. * [[18. ágúst]] - [[Stunguárásin í Turku]]: Marokkóskur hælisleitandi stakk 10 og myrti 2 í Turku í Finnlandi. * [[21. ágúst]] - [[Sólmyrkvi]] sást frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. * [[25. ágúst]] - Fellibylurinn [[Harvey (fellibylur)|Harvey]] olli miklu tjóni í [[Houston]] í Texas. === September === * [[1. september]] - Starfsemi kísiliðjunnar [[United Silicon]] í Helguvík var stöðvuð af [[Umhverfisstofnun]]. * [[3. september]] - [[Norður-Kórea]] framkvæmdi sína sjöttu kjarnorkutilraun. * [[6. september]] - Fellibylurinn [[Irma (fellibylur)|Irma]] gekk yfir Karíbahafið og Bandaríkin og olli 146 dauðsföllum. * [[12. september]] - [[Björt framtíð]] sleit stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn eftir að upp komst að faðir Bjarna Benediktssonar hefði verið einn þeirra sem mæltu með því að kynferðisbrotamaður hlyti uppreist æru, en dómsmálaráðherra aðeins upplýst forsætisráðherra sjálfan um það. * [[13. september]] - [[Alþjóðaólympíunefndin]] tilkynnti að [[Sumarólympíuleikarnir 2024]] yrðu haldnir í [[París]] og [[Sumarólympíuleikarnir 2028]] í [[Los Angeles]]. * [[15. september]] - 13 ára ferð geimkönnunarfarsins ''[[Cassini–Huygens]]'' lauk þegar það steyptist til jarðar á [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnusi]]. * [[19. september]] - 350 fórust þegar öflugur [[Jarðskjálftinn í Mið-Mexíkó 2017|jarðskjálfti]] reið yfir [[Mexíkó]], nákvæmlega 32 árum eftir [[Jarðskjálftinn í Mexíkóborg 1985|jarðskjálftann í Mexíkóborg 1985]]. * [[19. september]] - Fellibylurinn [[María (fellibylur)|María]] gekk á land á [[Dóminíka|Dóminíku]] og olli 112 dauðsföllum. * [[20. september]] - [[Anúbisaðgerðin]]: [[Spænska lögreglan]] hóf aðgerðir til að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu. * [[25. september]] - Íbúar [[Íraska Kúrdistan]] samþykktu sjálfstæði í umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[27. september]] - Ákveðið var að konur fengju leyfi til að aka bíl í [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]]. === Október === [[Mynd:2017_10_15_VBIED-12_(37004864694).jpg|thumb|right|Slökkviliðsmenn í húsarústum eftir sprengjutilræðið í Mógadisjú.]] * [[1. október]] - 58 létu lífið og 851 særðust þegar [[Stephen Paddock]] hóf skothríð á tónleikagesti í [[Las Vegas]] frá hótelherbergi sínu. * [[1. október]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu]] fór fram. 92% samþykktu sjálfstæði en andstæðingar sniðgengu atkvæðagreiðsluna sem [[hæstiréttur Spánar]] hafði áður dæmt ólöglega. * [[9. október]] - [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] tryggði sér í fyrsta sinn sæti á [[Heimsmeistaramót karla í knattspyrnu 2018|HM í knattspyrnu]] með 2:0 sigri á [[Kósóvó]] í Laugardal. * [[12. október]] - [[Bandaríkin]] og [[Ísrael]] tilkynntu að þau hygðust hætta þátttöku í [[UNESCO]]. * [[14. október]] - 231 lést í [[sprengjutilræðið í Mógadisjú 2017|sprengjutilræði]] í [[Mógadisjú]] í Sómalíu. * [[14. október]] - Framleiðandinn [[Harvey Weinstein]] var rekinn úr [[Bandaríska kvikmyndaakademían|Bandarísku kvikmyndaakademíunni]] eftir ásakanir um nauðganir og kynferðislega áreitni. * [[15. október]] - Bandaríska leikkonan [[Alyssa Milano]] hvatti fólk til að segja frá kynferðisofbeldi með myllumerkinu [[Me Too-hreyfingin|#MeToo]]. * [[17. október]] - [[Borgarastyrjöldin í Sýrlandi]]: Tilkynnt var að [[Raqqa]] væri að fullu laus undan stjórn [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]]. * [[27. október]] - [[Katalónía]] lýsti yfir sjálfstæði frá [[Spánn|Spáni]] í samræmi við úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[28. október]] - [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. * [[31. október]] - [[Pallbílsárásin í New York 2017]]: Maður ók [[pallbíll|pallbíl]] á göngu- og hjólreiðafólk við [[Hudson River Park]] í New York-borg með þeim afleiðingum að 8 létust. === Nóvember === [[Mynd:Leonardo da Vinci or Boltraffio (attrib) Salvator Mundi circa 1500.jpg|thumb|right|''Salvator Mundi'' eftir Leonardo da Vinci.]] * [[2. nóvember]] - Ný tegund órangútangapa, [[tapanúlíórangútang]], var greind í Indónesíu. * [[3. nóvember]] - [[Borgarastyrjöldin í Sýrlandi]]: Borgirnar [[Deir ez-Zor]] í Sýrlandi og [[Al-Qa'im]] í Írak voru teknar úr höndum [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]]. * [[5. nóvember]] - Þýska tímaritið ''[[Süddeutsche Zeitung]]'' gaf út 13,4 milljónir skjala sem lekið höfðu frá aflandslögfræðistofunni [[Appleby]]. * [[5. nóvember]] - [[Árásin í Sutherland Springs 2017]]: 26 ára gamall maður skaut 26 til bana í kirkju í [[Sutherland Springs]] í Texas. * [[12. nóvember]] - Jarðskjálfti sem mældist 7,3 stig reið yfir á landamærum [[Íran]]s og [[Írak]]s. Yfir 500 létust og 70.000 misstu heimili sín. * [[15. nóvember]] - Forseti Simbabve, [[Robert Mugabe]], var settur í stofufangelsi í valdaráni hersins. Hann sagði af sér 6 dögum síðar. * [[15. nóvember]] - Málverkið ''[[Salvator Mundi]]'' eftir [[Leonardo da Vinci]] seldist á uppboði fyrir 450 milljónir dala sem var nýtt met í málverkasölu. * [[20. nóvember]] - Grein í ''[[Nature]]'' lýsti því að loftsteinninn [[ʻOumuamua]] væri upprunninn utan sólkerfisins og væri því fyrsti þekkti [[miðgeimshlutur]]inn. * [[22. nóvember]] - [[Alþjóðadómstóllinn]] úrskurðaði að [[Ratko Mladić]] væri sekur um [[þjóðarmorð]] vegna [[blóðbaðið í Srebrenica|blóðbaðsins í Srebrenica]]. * [[24. nóvember]] - Yfir 300 létust í [[moskuárásin á Sínaí 2017|árás á mosku]] á Sínaískaga í Egyptalandi. * [[29. nóvember]] - Stríðsglæpamaðurinn [[Slobodan Praljak]] lést eftir að hafa drukkið flösku af eitri þegar hann beið dóms [[Alþjóðlegi stríðsglæpadómstóllinn fyrir fyrrum Júgóslavíu|Alþjóðlega stríðsglæpadómstólsins fyrir fyrrum Júgóslavíu]]. === Desember === [[Mynd:Protests_in_Tehran_by_Fars_News_03.jpg|thumb|right|Mótmæli í Teheran.]] * [[4. desember]] - [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]]: Fyrrum forseti Jemen, [[Ali Abdullah Saleh]], var skotinn til bana af meðlimi [[Hútífylkingin|Hútífylkingarinnar]]. * [[5. desember]] - [[Alþjóðaólympíunefndin]] meinaði [[Rússland]]i þátttöku í [[Vetrarólympíuleikarnir 2018|Vetrarólympíuleikunum í Pyeonchang]] þegar rannsókn leiddi í ljós viðtæka notkun árangursbætandi lyfja á fyrri vetrarólympíuleikum. * [[6. desember]] - [[Bandaríkin]] viðurkenndu [[Jerúsalem]] sem höfuðborg Ísrael. * [[8. desember]] - 15 friðargæsluliðar [[MONUSCO]] létust í átökum í [[Austur-Kongó]]. * [[9. desember]] - [[Íraksher]] lýsti því yfir að hann hefði „að fullu“ frelsað öll svæði í Írak undan stjórn [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]] og náð stjórn á landamærunum að Sýrlandi. * [[14. desember]] - [[The Walt Disney Company]] lýsti því yfir að samningar hefðu náðst um kaup á [[21st Century Fox]] fyrir 66 milljarða dala. * [[22. desember]] - [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] samþykkti hertar viðskiptaþvinganir gagnvart [[Norður-Kórea|Norður-Kóreu]] með 15 atkvæðum gegn engu. * [[24. desember]] - [[Gvatemala]] tilkynnti að þeir hygðust feta í fótspor Bandaríkjanna og flytja sendiráð sitt í Ísrael til Jerúsalem. [[Hondúras]] og [[Panama]] gerðu slíkt hið sama 2 dögum síðar. * [[28. desember]] - [[Mótmælin í Íran 2017-18]]: Mótmæli brutust út vegna efnahagsráðstafana ríkisstjórnar Írans. == Dáin == * [[1. janúar]] - [[Derek Parfit]], breskur heimspekingur (f. [[1942]]). * [[9. janúar]] - [[Zygmunt Bauman]], pólsk-breskur félagsfræðingur (f. [[1925]]). * [[18. janúar]] - [[Peter Abrahams]], suðurafrískur rithöfundur (f. [[1919]]). * [[19. janúar]] - [[Miguel Ferrer]], bandarískur leikari (f. [[1955]]). * [[30. janúar]] - [[Eiður Svanberg Guðnason]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1939]]). * [[2. febrúar]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1931]]). * [[8. febrúar]] - [[Ólöf Nordal]], íslensk stjórnmálakona (f. [[1966]]). * [[10. febrúar]] - [[Högna Sigurðardóttir]], íslenskur arkitekt (f. [[1929]]). * [[13. febrúar]] - [[Hálfdán Björnsson]], íslenskur náttúrufræðingur (f. [[1927]]). * [[16. febrúar]] - [[Alan Aldridge]], breskur myndlistarmadur (f. [[1943]]). * [[27. febrúar]] - [[Jórunn Viðar]], íslenskt tónskáld (f. [[1918]]). * [[1. mars]] - [[Yasuyuki Kuwahara]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1942]]). * [[13. mars]] - [[Hiroto Muraoka]], japanskur knattspyrnumaður (f. [[1931]]). * [[16. mars]] - [[Helgi M. Bergs]], íslenskur hagfræðingur (f. [[1945]]). * [[17. mars]] - [[Derek Walcott]], rithöfundur frá Sankti Lúsíu (f. [[1930]]). * [[31. mars]] - [[Tino Insana]], bandarískur leikari (f. [[1948]]). * [[6. apríl]] - [[Don Rickles]], bandarískur leikari og uppistandari (f. [[1926]]). * [[30. apríl]] - [[Jidéhem]], belgískur myndasöguhöfundur (f. [[1935]]). * [[11. maí]] - [[Jóhanna Kristjónsdóttir]], íslenskur rithöfundur og blaðamaður (f. [[1940]]). * [[13. maí]] - [[John Cygan]], bandarískur leikari (f. [[1954]]). * [[18. maí]] - [[Chris Cornell]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1964]]). * [[23. maí]] - [[Roger Moore]], enskur leikari (f. [[1927]]). * [[29. maí]] - [[Manuel Noriega]], panamskur stjórnmálamaður (f. [[1934]]). * [[16. júní]] - [[Helmut Kohl]], þýskur kanslari (f. [[1930]]). * [[23. júní]] - [[Guðmundur Jónsson (knattspyrnuþjálfari)|Guðmundur Jónsson]], íslenskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. [[1930]]). * [[27. júní]] - [[Peter L. Berger]], austurrískur heimspekingur (f. [[1929]]). * [[30. júní]] - [[Simone Veil]], frönsk stjórnmálakona (f. [[1927]]). * [[3. júlí]] - [[Paolo Villaggio]], ítalskur leikari (f. [[1932]]). * [[7. júlí]] - [[Guðni Baldursson]], íslenskur aðgerðasinni (f. [[1950]]). * [[13. júlí]] - [[Liu Xiaobo]], kínverskur aðgerðasinni (f. [[1955]]). * [[20. júlí]] - [[Chester Bennington]], bandarískur tónlistarmaður (f. [[1976]]). * [[2. ágúst]] - [[Jim Marrs]], bandarískur samsæriskenningasmiður (f. [[1943]]). * [[20. ágúst]] - [[Jerry Lewis]], bandarískur leikari (f. [[1926]]). * [[19. nóvember]] - [[Charles Manson]], bandarískur glæpamaður (f. [[1934]]). * [[4. desember]] - [[Ali Abdullah Saleh]], fyrrum forseti Jemen (f. [[1947]]). * [[5. desember]] - [[Mikael Rúmeníukonungur|Mikael]], síðasti konungur Rúmeníu (f. [[1921]]). * [[19. desember]] - [[Ólafía Einarsdóttir]], íslenskur fornleifafræðingur (f. [[1924]]). * [[28. desember]] - [[Rose Marie]], bandarísk leikkona (f. [[1923]]). [[Flokkur:2017]] [[Flokkur:2011-2020]] lk2k5n0d335kh1gw69a7i4mn66pdyyg Sumarólympíuleikarnir 1980 0 80279 1762953 1561434 2022-07-30T23:20:39Z 89.160.233.104 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-W0801-0120,_Moskau,_XXII._Olympiade,_Marathon,_Cierpinski,_Chun_Son_Kon,.jpg|thumb|right|[[Maraþon]] fyrir framan [[Dómkirkja heilags Basilíusar|Dómkirkju heilags Basilíusar]] í Moskvu 1980.]] '''Sumarólympíuleikarnir 1980''' voru haldnir í [[Moskva|Moskvu]] í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] dagana [[19. júlí]] til [[3. ágúst]] [[1980]]. [[Bandaríkin]] ákváðu að hunsa Ólympíuleikana vegna [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|innrásar Sovétmanna í Afganistan]] sem hófst árið áður. Mörg önnur stór ríki eins og [[Japan]], [[Vestur-Þýskaland]], [[Kína]], [[Filippseyjar]] og [[Kanada]] ákváðu í kjölfarið að hunsa leikana í mótmælaskyni. Sum ríki sem hunsuðu leikana eins og [[Bretland]] leyfðu íþróttamönnum sínum að taka þátt á eigin vegum. Íþróttamenn sextán landa gengu inn á leikvanginn undir ólympíufána í stað þjóðfána. == Aðdragandi og skipulag == Auk Moskvu sóttist [[Los Angeles]] eftir því að halda leikana árið 1980. Ákvörðunin var tekin á þingi Ólympíuhreyfingarinnar í október 1974, þar sem Moskva fékk 39 atkvæði á móti 20 atkvæðum Los Angeles. Tveir fulltrúar sátu hjá. == Keppnisgreinar == Keppt var í 203 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (38) * [[Mynd:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (14) * [[Mynd:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (2) * [[Mynd:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (11) * [[Mynd:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (11) * [[Mynd:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (6) * [[Mynd:Equestrian Vaulting pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6) * [[Mynd:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (8) {{col-3}} * [[Mynd:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1) * [[Mynd:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (14) * [[Mynd:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Ólympískar Lyftingar]] (10) * [[Mynd:Handball pictogram.svg|20px]] [[Handknattleikur]] (2) * [[Mynd:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (2) * [[Mynd:Judo pictogram.svg|20px]] [[Júdó]] (8) * [[Mynd:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (20) * [[Mynd:Modern pentathlon pictogram.svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2) {{col-3}} * [[Mynd:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (26) * [[Mynd:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4) * [[Mynd:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1) * [[Mynd:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (7) * [[Mynd:Archery pictogram.svg|20px]] [[Bogfimi]] (2) * [[Mynd:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (6) * [[Mynd:Volleyball (indoor) pictogram.svg|20px]] [[Blak]] (2) {{col-end}} == Þátttaka Íslendinga á leikunum == Skiptar skoðanir voru á því hvort [[Ísland|Íslendingar]] ættu að taka þátt á Ólympíuleikunum í Moskvu eða fara að fordæmi Bandaríkjamanna og fleiri þjóða með því að sitja heima. [[Morgunblaðið]] og [[Vísir (dagblað)|Vísir]] gagnrýndu þátttökuna harðlega, en íslenska Ólympíunefndin hélt sínu striki. Skoðanakannanir leiddu í ljós að mikill meirihluti landsmanna var sammála þeirri ákvörðun. Níu íslenskir íþróttamenn kepptu í Moskvu, allt karlmenn. Þetta voru fjórir [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamenn]], þrír keppendur í [[Ólympískar Lyftingar|Ólympískum Lyftingum]] og tveir keppendur í [[júdó]]. Í fyrsta sinn frá [[Sumarólympíuleikarnir 1956|leikunum í Melbourne 1956]] sátu íslenskir [[sund (hreyfing)|sundmenn]] heima. Íslenskir lyftingamenn stóðu framarlega á þessum árum og þóttu líklegir til afreka enda var það lyftingamaðurinn Birgir Þór Borgþórsson sem var fánaberi Íslenska hópsins. Keppendur í [[Ólympískar Lyftingar|Ólympískum Lyftingum]] voru auk Birgis þeir Guðmundur Helgi Helgason og Þorsteinn Leifsson. Árangur frjálsíþróttamannanna var mjög góður. Jón Diðriksson og Oddur Sigurðsson náðu til að mynda báðir 19. sæti, Oddur í 800 metra hlaupi og Jón í 1.500 metrum. [[Hreinn Halldórsson]] og Óskar Jakobsson komust báðir í úrslit [[kúluvarp]]skeppninnar og höfnuðu í 10. og 11. sæti. [[Bjarni Friðriksson]] náði góðum árangri í júdókeppninni. Hann tapaði naumlega í fjórðungsúrslitum á dómaraúrskurði og endaði að lokum í 7. sæti. Íslenska [[handknattleikur|handknattleikslandsliðinu]] bauðst að keppa á leikunum, sem ein af varaþjóðum mótsins. Tilboðið var afþakkað í virðingarskyni við þær þjóðir sem kusu að sniðganga leikana og vegna mikils kostnaðar. == Verðlaunaskipting eftir löndum == {|</noinclude>class="wikitable" style="text-align:center;" |- !&nbsp;Nr.&nbsp;!!Land&nbsp; |style="background:gold; width:4.5em; font-weight:bold;"| Gull |style="background:silver; width:4.5em; font-weight:bold;"| Silfur |style="background:#CC9966; width:4.5em; font-weight:bold;"| Brons | style="width:4.5em;font-weight:bold;"| Alls <noinclude> |- bgcolor=ccccff | 1 ||align=left| [[Mynd:Flag of the Soviet Union.svg|20px]] [[Sovétríkin]] || '''80''' || '''69''' || '''46''' || '''195''' |- | 2 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_East_Germany.svg|20px]] [[Austur-Þýskaland]] || 47 || 37 || 42 || 126 |- | 3 ||align=left| [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] [[Búlgaría]] || 8 || 16 || 17 || 41 |- | 4 ||align=left| [[Mynd:Flag of Cuba.svg|20px]] [[Kúba]] || 8 || 7 || 5 || 20 |- | 5 ||align=left| {{ITA}} [[Ítalía]] || 8 || 3 || 4 || 15 |- | 6 ||align=left| {{HUN}} [[Ungverjaland]] || 7 || 10 || 15 || 32 |- | 7 ||align=left| [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenía]] || 6 || 6 || 13 || 25 |- | 8 ||align=left| {{flag|Frakkland}} || 6 || 5 || 3 || 14 |- | 9 ||align=left| {{flag|Bretland}} || 5 || 7 || 9 || 21 |- | 10 ||align=left| [[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]] [[Pólland]] || 3 || 14 || 15 || 32 |- |11||align=left| {{flag|Svíþjóð}} ||3||3||6||12 |- |12||align=left| {{flag|Finnland}} ||3||1||4||8 |- |13||align=left| [[Mynd:Flag of the Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] ||2||3||9||14 |- |14||align=left| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] ||2||3||4||9 |- |15||align=left| {{AUS}} [[Ástralía]] ||2||2||5||9 |- |16||align=left| {{flag|Danmörk}} ||2||1||2||5 |- |17||align=left| {{flag|Brasilía}} ||2||0||2||4 |- |||align=left| [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897).svg|20px]] [[Eþíópía]] ||2||0||2||4 |- |19||align=left| {{flag|Sviss}} ||2||0||0||2 |- |20||align=left| [[Mynd:Flag_of_Spain_1945_1977.svg|20px]] [[Spánn]] ||1||3||2||6 |- |21||align=left| {{flag|Austurríki}} ||1||2||1||4 |- |22||align=left| [[Mynd:Flag_of_Greece.svg|20px]] [[Grikkland]] ||1||0||2||3 |- |23||align=left| {{flag|Belgía}} ||1||0||0||1 |- |||align=left| {{flag|Indland}} ||1||0||0||1 |- |||align=left| [[Mynd:Flag_of_Zimbabwe.svg|20px]] [[Zimbabwe]] ||1||0||0||1 |- |26||align=left| [[Mynd:Flag_of_North_Korea.svg|20px]] [[Norður-Kórea]] ||0||3||2||5 |- |27||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mongolia.svg|20px]] [[Mongólía]] ||0||2||2||4 |- |28||align=left| [[Mynd:Flag_of_Tanzania.svg|20px]] [[Tansanía]] ||0||2||0||2 |- |29||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]] ||0||1||3||4 |- |30||align=left| [[Mynd:Flag_of_the_Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] ||0||1||2||3 |- |31||align=left| [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] [[Írland]] ||0||1||1||2 |- |32||align=left| [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úganda]] ||0||1||0||1 |- |||align=left| [[Mynd:Flag_of_Venezuela.svg|20px]] [[Venesúela]] ||0||1||0||1 |- |34||align=left| [[Mynd:Flag_of_Jamaica.svg|20px]] [[Jamaíka]] ||0||0||3||3 |- |35||align=left| [[Mynd:Flag_of_Guyana.svg|20px]] [[Guyana]] ||0||0||1||1 |- |||align=left| [[Mynd:Flag_of_Lebanon.svg|20px]] [[Líbanon]] ||0||0||1||1 |- class="sortbottom" !colspan=2| Alls||204||204||223||631 |} {{commonscat|1980 Summer Olympics|sumarólympíuleikunum 1980}} {{Ólympíuleikar}} [[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1980]] a2q4k858q4w56itwo2793dy7l3jdmn1 Diane Farr 0 80383 1762870 1727987 2022-07-30T14:42:14Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Leikari | name = Diane Farr | image = | imagesize = | caption = | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1969|9|7}} | location = [[New York]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | birthname = Diane Farr | yearsactive = 1981 - | notable role = Megan Reeves í [[Numb3rs]] }} '''Diane Farr''' (fædd [[7. september]] [[1969]]) í [[New York]] er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[leikkona]]. Er þekktust fyrir að leika FBI-alríkisfulltrúann '''Megan Reeves''' í ''[[Numb3rs]]''. == Einkalíf == Farr fæddist í [[Manhattan]], [[New York]] og er af [[Írland|írskum]] og [[Ítalía|ítölskum]] uppruna. Diane stundaði nám í drama við ''New York Stony Brook-háskólann'' og ''Loughborough háskólann'' á Englandi og útskrifaðist hún þaðan með sameiginlega B.A. gráðu. Þegar hún var nýnemi við Stony Brook þá var hún krýnd ungfrú New York. Var hún aðeins 19 ára á þessum tíma og sú yngsta sem hefur haldið titlinum. Farr kenndi einu sinni leiklist í öryggisfangelsi. Farr er rithöfundur en fyrsta bók hennar, ''The Girl Code: The Secret Language of Single Women'' (''Um stefnumót, kynlíf, verslun og virðingu meðal vinkvenna''), var gefin út á Valentínusardaginn árið 2001. Hefur hún einnig skrifað fyrir tímaritin ''Jane'', ''Esquire'', ''Glamour'' og ''Self'' og er reglulegur höfundur hjá ''Cosmopolitan'', ''Soma'' og ''Gear''. Eftir að hafa hætt með kærasta sínum, þá stofnuðu Diane og vinkona hennar Laura Bailey heillaóskakortafyrirtæki að nafni Other Announcements. Farr framleiddi heimildarmyndina Children of God: Lost and Found (2007), sem fjallar um Children of God-trúarregluna (einnig þekkt sem Family of Love and The Family). Í myndinni þá er fylgst með nokkrum börnum sem komust undan úr trúarreglunni og þurfa að standa á eigin fótum í nýju samfélagi án peninga, menntunar eða stuðnings fjölskyldu. Hún er náinn vinur [[Pauley Perrette]] úr NCIS. Farr var skipuð sem sendiherra Mineseeker Foundation and the Sole of Africa, herferð sem vinnur að því að fjarlægja jarðsprengjur í Afríku. Meðal verndara herferðarinnar eru [[Nelson Mandela]], Sir [[Richard Branson]], [[Queen Noor]] og [[Brad Pitt]]. Þann 26. júní 2006 giftist hún Seung Yong Chung<ref>[http://www.zap2it.com/tv/news/zap-celebweddingroundup,0,5715725.story?coll=zap-tv-headlines Famous People Getting Married: Arquette, Farr Tie the Knot: And, oh yeah, so does 81-year-old 'Wyatt Earp' star] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120307082423/http://www.zap2it.com/tv/news/zap-celebweddingroundup,0,5715725.story?coll=zap-tv-headlines |date=2012-03-07 }} (Skoðuð 21. maí 2007)</ref><ref>[http://query.nytimes.com/gst/fullpage.html?res=9506E7DD1630F936A15755C0A9609C8B63 WEDDINGS/CELEBRATIONS; Diane Farr, Seung Chung] í ''[[The New York Times]]'' 26. júní 2006 (Skoðuð 6. janúar 2009)</ref> og saman eiga þau 3 börn.<ref>[http://www.celebrity-babies.com/2008/08/dianne-farr-wel.html Celebrity-Babies.com: Diane Farr]</ref> == Ferill == === Sjónvarps === Fyrsta sjónvarpshlutverk Farr var árið 1992 í ''Silk Stalkings'' og kom síðan fram í þáttum á borð við ''In the House'', ''The Drew Carey Show'' og ''Secret Agent Man''. Farr var síðan með gestahlutverk í ''Roswell'', ''The Job'', ''Like Family'' og ''Rescue Me''. Árið 2005 þá var henni boðið hlutverk í [[Numb3rs]] sem Megan Reeves, sem hún lék til ársins 2008. Þann 24. mars 2008 sagði Michael Ausiello frá því á TVGuide.com-bloggi sínu að Farr hafði ekki endurnýjað samning sinn við ''Numb3rs'' eftir að fjórðu þáttaröðina.<ref>[http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-Editors-Blog/Ausiello-Report/Ausiello-Scoop-Diane/800036166 Exclusive: Diane Farr's Numbers Up] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080329011521/http://community.tvguide.com/blog-entry/TVGuide-Editors-Blog/Ausiello-Report/Ausiello-Scoop-Diane/800036166 |date=2008-03-29 }} á tvguide.com 25. mars 2008 (Skoðuð 25. mars 2008).</ref> Farr kom fram í ''Californication'' í 10 þáttum haustið 2009.<ref>[http://eztv.it/index.php?main=tvnews&show_news=3624 Diane Farr joins 'Californication'].</ref> === Kvikmyndir === Fyrsta kvikmyndahlutverk Farr var árið 1998 í ''Divorced White Male'' og hefur síðan komið fram í kvikmyndum á borð við ''Bingo'', ''Flooding'' og ''Hourly Rates''. == Kvikmyndir og sjónvarpsþættir == {|class="wikitable" style="font-size: 90%;" border="2" cellpadding="4" background: #f9f9f9; |- align="center" ! colspan=4 style="background:#B0C4DE;" | Kvikmyndir |- align="center" ! style="background: #CCCCCC;" | Ár ! style="background: #CCCCCC;" | Kvikmynd ! style="background: #CCCCCC;" | Hlutverk ! style="background: #CCCCCC;" | Athugasemd |- |1998 |Divorced White Male |Lisa | |- |1999 |Bingo |Miranda | |- |1999 |''Little Indiscreations'' |C.J. | |- |2000 |Flooding |Personal Ad Girl | |- |2002 |Hourly Rates |Shania | |- |2008 |The Third Nail |Hannah |óskráð á lista |- |2010 |Ass Castle: Part 1 |ónefnt hlutverk | |- |2011 |The Carrier |Claudia |Kvikmyndatökum lokið |- |2010 |Cherry |ónefnt hlutverk | Í eftirvinnslu |- align="center" ! colspan=4 style="background:#B0C4DE;" | Sjónvarp |- align="center" ! style="background: #CCCCCC;" | Ár ! style="background: #CCCCCC;" | Titill ! style="background: #CCCCCC;" | Hlutverk ! style="background: #CCCCCC;" | Athugasemd |- |1992 |Silk Stalkings |Aðstoðarmaður framleiðslustjóra |Þáttur: Baser Instincts |- |1996 |Unhappily Ever After |Michelle |Þáttur: Jack Writes Good |- |1997 |In the House |Dr. Young |Þáttur: Saint Marion |- |1998 |V.I.P. |Helen |Þáttur: Scents and Sensibility |- |1999 |The Drew Carey Show |Tracy |3 þættir |- |1999 |It´s Like, You Know... |Cindy |Þáttur: Lost in America |- |2000 |The David Cassidy Show |Lisa Erickson |Sjónvarpsmynd |- |2000 |Sacrifice |Karen Yeager |Sjónvarpsmynd |- |2000 |Secret Agent Man |Trish Fjord |Þáttur: The Elders |- |1999-2001 |Roswell |Amy DeLuca |11 þættir |- |2002 |Superfire |Sammy Kerns |Sjónvarpsmynd |- |2001-2002 |The Job |Jan Fendrich |19 þættir |- |2002 |[[CSI: Crime Scene Investigation]] |Marcie Tobin |Þáttur: Cats in the Cradle |- |1998-2002 |Arli$$ |Erica Lansing |2 þættir |- |2002 |Bram and Alice |Tovah |Þáttur: Pilot |- |2003 |Harry´s Girl |ónefnt hlutverk |Sjónvarpsmynd |- |2003 |The Ripples |ónefnt hlutverk |Sjónvarpsmynd |- |2003-2004 |Like Family |Maddie Hudson |23 þættir |- |2004-2005 |Rescue Me |Laura Miles |19 þættir |- |2005-2008 |[[Numb3rs]] |Megan Reeves |60 þættir |- |2009 |Californication |Jill Robinson |8 þættir |- |2010 |Desperate Housewives |Barbara Orlofsky |Þáttur: Epiphany |- |2010 |ACME Saturday Night |Gesta kynnir |Þáttur: Diane Farr |- |2010 |White Collar |Gina De Stefano |Þáttur: By the Book |- |2010 |[[Grey's Anatomy]] |Lila Davis |Þáttur: Can´t Fight Biology |- |2011 |The Council of Dads |Catherine Wells |Sjónvarpsmynd |- |2011 |[[CSI: Miami]] |Marilyn Milner |Þáttur: By the Book |- |2011 |Collision Earth |Victoria |Sjónvarpsmynd <br> Í eftirvinnslu |} == Neðanmálsgreinar == {{Reflist}} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Diane Farr|mánuðurskoðað = 7. október|árskoðað = 2009}} * {{imdb name|id=0268007|name=Diane Farr}} == Tenglar == *{{imdb name|id=0268007|name=Diane Farr}} [[Flokkur:Bandarískir leikarar|Farr, Diane]] {{fe|1969|Farr, Diane}} ephl2pd1vgcqwz8z7c2y87fp66zxeom Spjall:Andrej Sílnov 1 81607 1762789 766750 2022-07-30T12:57:50Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Andrej Silnov]] á [[Spjall:Andrej Sílnov]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp WikiLeaks 0 82640 1763007 1750784 2022-07-31T04:12:15Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{hreingera}} {{Infobox Website | favicon = | logo = [[Mynd:Wikileaks logo.svg|150px|alt=Graphic of hourglass, colored in blue and grey; a circular map of the western hemisphere of the world drips from the top to bottom chamber of the hourglass.]] | screenshot = | caption = | url = [http://213.251.145.96/ 213.251.145.96] | commercial = | type = [[Uppljóstranir]] | owner = | author = | revenue = | launch date = Desember 2006 | registration = Private }} '''Wikileaks''' eru formlaus, alþjóðleg samtök af [[Svíþjóð|sænsku]] bergi brotin.<ref>{{cite news |url=http://www.guardian.co.uk/commentisfree/libertycentral/2010/apr/07/wikileaks-collateral-murder-iraq-video |title=Grim truths of Wikileaks Iraq video |work=The Guardian |first=Douglas |last=Haddow |date=7. Apríl 2010 |accessdate=7. Apríl |accessyear=2010 |quote=... sænsk hagnaðarlaus vefsíða |location=London}}</ref> Samtökin birta greinar sem eru sendar inn nafnlaust og leka á internetið viðkvæmum upplýsingum frá ríkisstjórnum, fyrirtækjum og öðrum samtökum. Wikileaks slær skjaldborg um nafnleysi heimildamanna sinna og gæta þess að þeir séu órekjanlegir í hvívetna. Samtökin hafa ljóstrað upp að þau hafi verið stofnuð af óánægðum Kínverjum, ásamt fjölmiðlamönnum, stærðfræðingum og tæknimönnum sprotafyrirtækja frá [[BNA]], [[Taívan]], [[Evrópa|Evrópu]], [[Ástralía|Ástralíu]], og [[Suður Afríka|Suður Afríku]].<ref name=aboutwikileaks/> Vefsíða samtakanna var sett á laggirnar árið 2006 og er rekin af The Sunshine Press.<ref>[http://wikileaks.org/ Fundraising drive], wikileaks.org. Skoðað [[5. Apríl]], [[2010]].</ref> Greinar í dagblöðum og tímaritinu The New Yorker (7. júní 2010) nefna ástralska fjölmiðlamanninn [[Julian Assange]] stjórnanda þess.<ref name=McGreal>McGreal, Chris. [http://www.guardian.co.uk/world/2010/apr/05/wikileaks-us-army-iraq-attack Wikileaks sýnir frá því þegar flugmenn frá BNA skjóta niður íraska borgara], The Guardian, 5. Apríl, 2010.</ref> Innan við ári frá stofnun síðunnar var greint frá því að gagnagrunnur hennar hefði stækkað upp í 1,2 milljón skjala.<ref>{{cite web |url=http://www.wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About#Wikileaks_has_1.2_million_documents.3F |title=Wikileaks has 1.2 million documents? |work=Wikileaks |accessdate=28. Febrúar 2008}}</ref> Meðal birtinga Wikileaks er "The collateral murder" einna mest áberandi.<ref name=5sites/><ref>[http://www.independent.co.uk/news/media/current-google-insights-trends-wikileaks-posts-clasified-military-video-masters-1942629.html Current Google Insights trends: Wikileaks posts clasified military video, Masters] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110827012515/http://www.independent.co.uk/news/media/current-google-insights-trends-wikileaks-posts-clasified-military-video-masters-1942629.html |date=2011-08-27 }}, ''The Independent'', (2010-04-12)</ref> Þeir hafa unnið slatta af fréttamiðla verðlaunum fyrir fréttaskýringar sínar. == Saga == [[Mynd:Julian Assange full.jpg|thumb|right|Julian Assange, æðsti ritsjóri, 2006'']] Wikileaks varð opinbert í janúar 2007, þegar það birtist fyrst á vefnum.<ref>{{cite web |author=Steven Aftergood |title=Wikileaks and untraceable document disclosure |url=http://www.fas.org/blog/secrecy/2007/01/wikileaks_and_untraceable_docu.html |work=Secrecy News |publisher=Federation of American Scientists |date=3. Janúar 2007 |accessdate=28. Febrúar 2008}}</ref> Síðan sjálf greinir frá því að hún hafi verið „stofnuð af kínverskum andófsmönnum, fréttamönnum, stærðfræðingum og tæknimönnum sprotafyrirtækja, frá Bandaríkjunum, Taívan, Evrópu, Ástralíu og Suður Afríku".<ref name=aboutwikileaks>{{cite web |url=http://www.wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About |title=Wikileaks:About |publisher=Wikileaks |date= |accessdate=3 Júní 2009 |archiveurl=https://web.archive.org/web/20080314204422/http://www.wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About |archivedate=14 mars 2008 |dead-url=no }}</ref> Höfundar Wikileaks voru ónafngreindir í janúar 2007<ref name=NewScientist1>{{cite web |author=Paul Marks |title=How to leak a secret and not get caught |url=http://www.newscientist.com/channel/tech/mg19325865.500-how-to-leak-a-secret-and-not-get-caught.html |work=New Scientist |date=13 Janúar 2007 |accessdate=28 Febrúar 2008}}</ref>, þó að síðar hafi þeir verið uppljóstraðir af ónafnlausum aðilum eins og Julian Assange sem lýsti sér sem meðlim ráðgjafarstjórnar Wikileaks.<ref name="afp07">{{cite web |author=Agence France Press |work=The Age |title=Chinese cyber-dissidents launch WikiLeaks, a site for whistleblowers |url=http://www.theage.com.au/news/Technology/Chinese-cyberdissidents-launch-WikiLeaks-a-site-forwhistleblowers/2007/01/11/1168105082315.html |date=11 Janúar 2007 |accessdate=2010-06-17}}</ref> Hann var síðar nefndur sem stofnandi Wikileaks.<ref>{{cite web |url=http://www.theaustralian.com.au/news/rudd-government-blacklist-hacker-monitors-police/story-e6frg8yx-1225718288350 |title=Rudd Government blacklist hacker monitors police |publisher=The Australian |author=Richard Guilliatt |date=Maí 30, 2009 |accessdate=2010-06-17}}</ref> Þetta breyttist í júní 2009 þegar að síðan sagði ráðgjafa stjórn sína samanstanda af ''Assange'', ''Phillip Adams'', ''Wang Dan'', ''CJ Hinke'', ''Ben Laurie'', ''Tashi Namgyal Khamsitsang'', ''Xiao Qiang'', ''Chico Whitaker'', og ''Wang Youcai''.<ref>{{cite web |title=WikiLeaks:Advisory Board |url=http://wikileaks.org/wiki/WikiLeaks:Advisory_Board |publisher=Wikileaks |accessdate=2010-06-16}}</ref> Á sama tíma var síðan komin með yfir 1.200 skráða sjálfboðaliða.<ref name=aboutwikileaks/> Samkvæmt Mother Jones tímaritinu árið 2010, sagði Khamsitsang að hann hafi aldrei samþykkt að vera ráðgjafi.<ref name=motherjones2>{{cite web |url=http://motherjones.com/politics/2010/04/wikileaks-julian-assange-iraq-video?page=2 |title=Inside WikiLeaks’ Leak Factory |publisher=Mother Jones |date= |accessdate=30 Apríl 2010}}</ref> Wikileaks segja að þeirra „aðaláhugasvið er að opinbera bælandi stjórnarfar í Asíu, fyrrum Sovétríkjunum, sunnanverðri Afríku og í Miðausturlöndunum, en við viljum líka komast til móts við fólk annars staðar frá sem vilja greina frá siðlausu hátterni ríkisstjórna þeirra og fyrirtækja."<ref name=aboutwikileaks/><ref>{{cite web |author= |title=Cyber-dissidents launch WikiLeaks, a site for whistleblowers |url=http://www.asiamedia.ucla.edu/article-eastasia.asp?parentid=60857 |archiveurl=https://web.archive.org/web/20070221224039/http://www.asiamedia.ucla.edu/article-eastasia.asp?parentid=60857 |work=South China Morning Post |archivedate=21 febrúar 2007 |date=11 Janúar 2007 |accessdate=28 Febrúar 2008 |dead-url=yes }}</ref> Í janúar 2007, greindi vefsíðan frá því að hún innihéldi yfir 1,2 milljón skjölum sem höfðu lekið og var að undirbúa birtingu þeirra.<ref name=NowPublic1>{{cite web |author=Kearny |title=Wikileaks and Untraceable Document Disclosure |url=http://www.nowpublic.com/wikileaks_and_untraceable_document_disclosure |work=Now Public News |date=11 Janúar 2007 |accessdate=28 Febrúar 2008 |archive-date=27 september 2007 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070927224330/http://www.nowpublic.com/wikileaks_and_untraceable_document_disclosure |dead-url=yes }}, ''Wikileaks''.</ref> Skjölin voru fengin með því að keyra Tor útgöngupunkt og njósna um notendaumferð, aðallega kínverskra hakkara.<ref>{{cite news|url=http://www.newyorker.com/reporting/2010/06/07/100607fa_fact_khatchadourian?printable=true|title=WikiLeaks and Julian Paul Assange|work=The New Yorker|accessdate=8 Júní 2010}}</ref> Hópurinn hefur síðan þá birt fleiri marktæk skjöl sem hafa orðið forsíðuefni fréttamiðla, alveg frá útgjöldum búnaðar og það sem hefur verið gert upptækt í stríðinu í Afganistan til spillingar í Kenýa.<ref>{{cite web |author= |title=Wikileaks Releases Secret Report on Military Equipment |url=http://www.nysun.com/article/62236 |work=The New York Sun |date=9 September 2007 |accessdate=28 Febrúar 2008}}</ref> Þeirra opinbera markmið er að tryggja það að uppljóstrarar og fréttamenn verði ekki settir í fangelsi fyrir að senda netpóst sem inniheldur viðkvæm eða trúnaðarupplýsingar, eins og gerðist fyrir kínverska fréttamanninn ''Shi Tao'' , sem var dæmdur í 10 ára fangelsi árið 2005 eftir að hafa gert opinber email frá kínverskum stjórnvöldum um afmælið á Tiananmen Square slátruninni.<ref name=Scenta-coUK1>{{cite web |author= |title=Leak secrets trouble free |url=http://www.scenta.co.uk/scenta/news.cfm?cit_id=1432293&FAArea1=widgets.content_view_1 |work=Scenta |date=15 Janúar 2007 |accessdate=28 Febrúar 2008 |archive-date=27 nóvember 2007 |archive-url=https://web.archive.org/web/20071127164824/http://www.scenta.co.uk/scenta/news.cfm?cit_id=1432293&FAArea1=widgets.content_view_1 |dead-url=yes }}</ref> Verkefnið hefur fengið á sig líkingar við leka ''Daniel Ellsberg'' um ákvarðanatöku Pentagon í Víetnamstríðinu, árið 1971.<ref name=LinuxworldWikileaks1a>Scott Bradner'' [http://www.linuxworld.com.au/index.php/id;1264532314;fp;2;fpid;1 "Wikileaks: a site for exposure"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081220143655/http://www.linuxworld.com.au/index.php/id;1264532314;fp;2;fpid;1 |date=2008-12-20 }}, Linuxworld, 18 Janúar 2007. Skoðað þann 18 Janúar 2007.</ref> Í Bandaríkjunum má vernda suma skjalaleka með lögum. Hæstiréttur Bandaríkjana segir að Bandaríska stjórnarskráin tryggi nafnleysi, a.m.k. í pólitískri umræðu.<ref name="LinuxworldWikileaks1">Scott Bradner [http://www.linuxworld.com.au/index.php/id;1264532314;fp;2;fpid;1 "Wikileaks: a site for exposure"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081220143655/http://www.linuxworld.com.au/index.php/id;1264532314;fp;2;fpid;1 |date=2008-12-20 }}, ''LinuxWorld.com|Linuxworld'' , 18 Janúar 2007. Skoðað þann 18 Janúar 2007.</ref> Rithöfundurinn og blaðamaðurinn ''Whitley Strieber'' hefur talað um hvaða hag sé hægt að hafa af Wikileaks verkefninu, með tilliti til þess að „að leka ríkisskjölum getur sett mann í fangelsi, en fangelsisdómar fyrir þannig mál geta verið nokkuð stuttir. Sums staðar hinsvegar getur fólk endað lengi í fangelsi eða jafnvel verið leitt til dauða, t.d. í Kína, á ákveðnum stöðum í Afríku og Miðausturlöndunum."<ref>{{cite web |author=Staff Reports |title=Whistleblower Website Coming |url=http://www.freemarketnews.com/WorldNews.asp?nid=31640 |work=Free-Market News Network |date=18 Janúar 2007 |accessdate=28 Febrúar 2008}}</ref> Síðan hefur unnið fjölda verðlauna, þar má nefna New Media verðlaunin frá tímaritinu Economist árið 2008<ref>[http://www.indexoncensorship.org/2008/04/winners-of-index-on-censorship-freedom-of-expression-award-announced/ Winners of Index on Censorship Freedom of Expression Award Announced] 22 Apr 2008.</ref> og í júní 2009, unnu Wikileaks og Julian Assange bresk verðlaun Amnesty International fyrir birtingu greinarinnar "Kenya: The Cry of Blood - Extra Judicial Killings and Disappearances" á árinu 2008,<ref>[http://wikileaks.org.uk/wiki/Kenya:_The_Cry_of_Blood_-_Report_on_Extra-Judicial_Killings_and_Disappearances,_Sep_2008 Kenya: The Cry of Blood - Extra Judicial Killings and Disappearances, Sep 2008] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222030635/http://wikileaks.org.uk/wiki/Kenya:_The_Cry_of_Blood_-_Report_on_Extra-Judicial_Killings_and_Disappearances,_Sep_2008 |date=2010-12-22 }} Wikileaks.</ref> skýrsla eftir alþjóðanefnd Kenýa um mannréttindi um morð sem lögreglan framdi í ''Kenýa'' .<ref>[https://archive.is/20120530055214/amnesty.org.uk/news_details.asp?NewsID=18227 Amnesty announces Media Awards 2009 winners] Amnesty.org.uk, 2 Júní 2009</ref> Í maí 2010 var hún kosin í 1. sæti af „síðum sem myndu algjörlega breyta fréttum“.<ref name=5sites>{{cite web |url=http://www.nydailynews.com/money/2010/05/20/2010-05-20_5_pioneering_web_sites_that_could_totally_change_the_news.html |title=5 pioneering Web sites that could totally change the news |last=Reso |first=Paulina |date=Maí 20th 2010 |work=Daily News |accessdate=8 Júní 2010 |archive-date=2011-10-27 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111027015113/http://www.nydailynews.com/money/2010/05/20/2010-05-20_5_pioneering_web_sites_that_could_totally_change_the_news.html |dead-url=yes }}</ref> === Óvirkt, fjáraflanir === 24. desember 2009 tilkynnti Wikileaks að það skorti styrki<ref>{{cite web |url=http://twitter.com/wikileaks/status/6995068005 |title=twitter.com/wikiLeaks at 1.24am 24 Dec 2009 |publisher=Twitter |date=24 December 2009 |accessdate=30 Apríl 2010}}</ref> og frysti allan aðgang að heimasíðu þess fyrir utan ákveðið eyðublað til að senda inn nýtt efni.<ref name="Wikileaks is overloaded2">{{cite web |url=http://wikileaks.org/ |title=Wikileaks is overloaded |work=Wikileaks |accessdate = 31 December 2009}} "Til að einbeita sér að því að safna styrkjum til að halda okkur lifandi út 2010, höfum við neyðst til að setja aðrar aðgerðir í bið, en komum til baka bráðlega."[http://wikileaks.org/ wikileaks.org]</ref> Efni sem hafði áður verið birt var ekki lengur opið. þó að sumir hefðu enn aðgang með óopinberum speglum.<ref name="Wikileaks Mirror">{{cite web |url=http://mirror.wikileaks.info/ |title=Wikileaks Mirror |work=Wikileaks |accessdate=13 Febrúar 2010 |archive-date=18 febrúar 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100218134347/http://mirror.wikileaks.info/ |dead-url=yes }}</ref><ref name="Another Wikileaks Mirror">{{cite web |url=http://mirror.infoboj.eu/ |title=Another Wikileaks Mirror |work=Wikileaks |accessdate=13 Febrúar 2010 |archive-date=9 ágúst 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100809001412/http://mirror.infoboj.eu/ |dead-url=yes }}</ref> Wikileaks sagði á vefsíðu sinni að það myndi halda áfram fullri starfsemi um leið og kostnaðurinn fyrir því hefði verið afgreiddur.<ref name="Wikileaks is overloaded">{{cite web |url=http://wikileaks.org/ |title=Wikileaks is overloaded |work=Wikileaks |accessdate = 17 Febrúar 2010}}</ref><ref>{{cite web |last= Butselaar |first=Emily |url=http://www.guardian.co.uk/commentisfree/libertycentral/2010/jan/29/wikileaks-shut-down |title=Dig deep for Wikileaks |publisher=The Guardian |date=29 Janúar 2010 |accessdate = 30 Janúar 2010 |location=London}}</ref> Wikileaks tók þessu sem eins konar árás "til að tryggja að allir sem tengjast síðunni hætti venjulegu starfi og þurfi að eyða tíma í að safna tekjum".<ref name="leakonomy">Viðtal við Julian Assange, talsmann Wikileaks: [http://stefanmey.wordpress.com/2010/01/04/leak-o-nomy-the-economy-of-wikileaks/ ''Leak-o-nomy: The Economy of Wikileaks''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101213110334/http://stefanmey.wordpress.com/2010/01/04/leak-o-nomy-the-economy-of-wikileaks/ |date=2010-12-13 }}.</ref> Í byrjun var vonast til þess að nóg af fé myndi safnast fyrir 6. janúar 2010,<ref>{{cite web |author=wikileaks |url=http://twitter.com/wikiLeaks |title=at 7:42am 5 Jan 2010 |publisher=Twitter.com |date= |accessdate=30 Apríl 2010}}</ref> en það var ekki fyrr en 3. febrúar 2010 sem WikiLeaks tilkynnti að það hafði safnað lágmarksfjáröflunarupphæð sinni.<ref>{{cite web |url=http://twitter.com/wikileaks/status/8613426708 |title=www.twitter.com/wikileaks at 3 Febrúar 5.51pm |publisher=Twitter |date= |accessdate=30 Apríl 2010}}</ref> 22. janúar 2010, frestaði PayPal framlögum til Wikileaks og frysti eignir þess. Wikileaks sagði að þetta hefði gerst áður, og hafði verið gert að "engri augljósri ástæðu".<ref>{{cite web |url=http://wikileaks.org/ |title=Paypal has again locked our... |work=Wikileaks |publisher = Twitter | accessdate = 26 Janúar 2010}}</ref> Reikningurinn var enduropnaður 25. janúar 2010.<ref>{{cite web |url=http://twitter.com/wikileaks/status/8192453527 |title=Paypal has freed up our... |work=Wikileaks |publisher=Twitter |accessdate=26 Janúar 2010}}</ref> 18. maí 2010 gaf WikiLeaks það út að heimasíða þess og skjalasöfn væru komin aftur í gagnið.<ref>[https://twitter.com/wikileaks/status/14270362566].</ref> Hins vegar hefur það ekki haldið áfram að birta lekin skjöl síðan í júní 2010. Frá og með júní 2010 var Wikileaks eftir í úrslitum með að fá hálfs milljón dala styrk frá John S. and James L. Knight Foundation,<ref name=Khatchadourian>[http://www.newyorker.com/reporting/2010/06/07/100607fa_fact_khatchadourian?currentPage=all No Secrets], by Raffi Khatchadourian, New Yorker, Júní 7, 2010.</ref> en náðu ekki í hann á endanum.<ref name=Knight>http://mediadecoder.blogs.nytimes.com/2010/06/17/knight-foundation-hands-out-grants-to-12-groups-but-not-wikileaks/</ref> Wikileaks gerði athugasemd um málið, "Wikileaks var með hæstu einkunn í Knight áskoruninni, nefndin mældi sterklega með þeim en fengu enga styrki. Maður hefði mátt vita”. Wikileaks sagðis að Knight stofnunin hefði deilt út verðlaununum til "12 verðlaunahafa sem munu hafa áhrif á framtíð fréttanna - en ekki Wikileaks" og efaðist um að Knight stofnunin væri "í raun að leita að áhrifum".<ref name=Knight/> Talsmaður Knight stofnunarinnar hundsaði parta af yfirlýsingu Wikileaks og sagði að "Wikileaks hefði ekki fengið meðmæli frá nefndarmönnun Knights stofnunarinnar."<ref name=yahoo>[https://web.archive.org/web/20110514045824/http://news.yahoo.com/s/ynews/20100617/ts_ynews/ynews_ts2677_3 WikiLeaks questions why it was rejected for Knight grant] Yahoo! News, 17 Júní 2010</ref> En hins vegar neitaði hann að segja hvort að Wikileaks hefði verið verkefnið með hæstu einkunn ráðgjafahers Knight stofnunarinnar, sem samanstendur af fólki sem vinnur ekki þar, þar á meðal fréttamaðurinn ''Jennifer 8. Lee'' , sem hafði unnið að almannatengslum fyrir Wikileaks við fjölmiðla og á félagssamskiptasíðum.<ref name=yahoo/> == Bakgrunnur == Samkvæmt viðtali sem var tekið í janúar 2010 samanstóð Wikileaks "liðið" af 5 manneskjum í fullu starfi og u.þ.b. 800 manns í hlutastarfi og engum þeirra var bætt.<ref name="leakonomy"/> Wikileaks er ekki með neinar opinberar höfuðstöðvar. Árskostnaður er um €200,000, aðallega fyrir gagnaþjónustu og skriffinnsku, en kostnaðurinn færi upp í €600,000 ef núverandi sjálboðavinna væri launuð.<ref name="leakonomy"/> Wikileaks borgar ekki fyrir lögfræðinga, þar sem hundruð þúsundir dala fara í lagalegan stuðning sem hafa komið frá fréttamiðlum svo sem Associated Press, The Los Angeles Times, og National Newspaper Publishers Association.<ref name="leakonomy"/> Einu tekjustraumar þess eru fjárframlög, en Wikileaks er að skipuleggja að bæta við uppboðsmódeli til að selja snemmbúinn aðgang að skjölum.<ref name="leakonomy"/> == Tækni == Á heimasíðu Wikileaks stóð upprunalega: "Fyrir notandanum mun Wikileaks líta út mjög líkt og [[Wikipedia]]. Hver sem er getur sent inn efni, hver sem er getur breytt því. Engrar tæknikunnáttu er þarfnast. uppljóstrarar geta sett inn skjöl nafnlaust og órekjanlega. Notendur geta rætt um skjölin opinberlega og greint áreiðanleika þeirra og trúverðugleika. Notendur geta rætt þýðingar og efni og sameiginlega myndað söfn birtra skjala. Þeir geta lesið og skrifað skýringagreinar á lekum ásamt bakgrunnsefni og samhengi. Pólitísk gildi skjala og sannleiksgildi þeirra verða gerð þúsundum ljós."<ref>{{cite web |author= |title=What is Wikileaks? How does Wikileaks operate? |url=http://www.wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About#What_is_WikiLeaks.3F_How_does_WikiLeaks_operate.3F |work=Wikileaks |year=2008 |accessdate=28 Febrúar 2008}}</ref> Hins vegar stofnaði WikiLeaks til ritsjórastefnu sem samþykkti aðeins skjöl sem voru af "pólitískum, diplómatískum, sögulegum eða siðferðilegum toga".<ref>{{cite web |url=http://wikileaks.org/wiki/Wikileaks:Submissions |title=WikiLeaks' submissions page |publisher=Wikileaks.org |accessdate=2010-06-17}}</ref> Þetta passaði við fyrri gagnrýni um það að hafa enga ritstefnu myndi hrinda frá sér góðu efni með amapósti og and stuðla að "sjálfvirkum eða ófyrirsjáanlegum birtingum á trúnaðarupplýsingum."<ref>{{cite news |title=Wikileaks and untracable document disclosure |url=http://www.fas.org/blog/secrecy/2007/01/wikileaks_and_untraceable_docu.html |work=Secrecy News |publisher=Federation of American Scientists |date=3 Janúar 2007 |accessdate=21 Ágúst 2008}}</ref> Það er ekki lengur hægt fyrir hvern sem er að senda inn eða breyta innhaldi síðunnar, eins og upprunalega "algengar spurningar" síðan sagði til um. Þess í stað er farið yfir innsendingar af innra eftirliti og sumar þeirra eru birtar, á meðan skjöl sem passa ekki ritstefnunni er neitað af nafnlausum Wikileaks gagnrýnendum. Árið 2008 sagði yfirfarna "algengar spurningar" síðan að "allir gætu sett inn athugasmedir. [...] Notendur geta rætt málefnin opinberlega og greint trúverðuleika þeirra og sannleiksgildi."<ref>{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080504122032/http://wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About |date=2008-05-04 }}Archived by the [[Internet Archive]] on Maí 4, 2008 from the [http://wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About#What_is_Wikileaks.3F_How_does_Wikileaks_operate.3F original].</ref> Eftir að vefurinn var settur upp að nýju, 2010, var ekki lengur mögulegt að tjá sig um einstaka leka síðunnar.<ref>{{cite news |url=http://motherjones.com/mojo/2010/05/wikileaks-assange-returns |title=WikiLeaks Gets A Facelift |publisher=Mother Jones |author=Dave Gilson |date=Maí 19, 2010 |accessdate=2010-06-17}}</ref> Wikileaks er byggt á nokkrum hugbúnaðarpökkum, þar með talin MediaWiki, Freenet, Tor, og Pretty Good Privacy.<ref>{{cite web |author= |title= Is Wikileaks accessible across the globe or do oppressive regimes in certain countries block the site? |url=http://www.wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About#Is_Wikileaks_accessible_across_the_globe_or_do_oppressive_regimes_in_certain_countries_block_the_site.3F |work=Wikileaks |year=2008 |accessdate=28 Febrúar 2008}}</ref> Wikileaks mælir sterklega með að efni sé sent inn með Tor vegna næðisins sem notendur þess þarfnast.<ref>{{cite web |url=http://www.freehaven.net/anonbib/cache/wpes09-bridge-attack.pdf |title=On the risks of serving whenever you surf |publisher=freehaven.net |format=pdf |accessdate=2010-06-17}}</ref> == Geymsla, aðgangur og öryggi == Wikileaks lýsir sjálfri sér sem “óritskoðanlegu kerfi fyrir órekjanlega stórleka á skjölum”. Wikileaks er hýst hjá PRQ, fyrirtæki í Svíþjóð sem veitir "mjög örugga, engra spurninga hýsiþjónustu." PRQ er sagt hafa “nær engar upplýsingar um viðskiptavini sína og viðheldur fáum, ef einhverjum, af eigin gagnaþjónustu.” PRQ er í eigu Gottfrid Svartholm og Fredrik Neij sem, í gegnum þátttöku sína við síðuna [[The Pirate Bay]], hafa töluverða þekkingu í hvernig á að fást við lögsóknir frá yfirvöldum. Þar sem Wikileaks er hýst hjá PRQ reynist það erfitt að ná því niður. Og það sem meira er "Wikileaks heldur uppi sínum eigin gagnaþjónum á ótilgreindum staðsetningum, heldur engar dagbækur og notar dulritun á hernaðarstigi til að vernda uppruna upplýsinga sinna og annarra trúnaðarupplýsinga". Þess háttar fyrirkomulög hafa verið kölluð "skotheld hýsing".<ref>{{cite web|url=http://www.theregister.co.uk/2008/02/21/wikileaks_bulletproof_hosting/ |title=Wikileaks judge gets Pirate Bay treatment | first = Dan | last = Goodin |publisher= The Register |date=21 Febrúar 2008 |accessdate=13 Mars 2009}}</ref> === Lögregla réðst inn á heimili eiganda þýska Wikileaks lénsins === Gerð var húsleit á heimili Theodore Reppe eiganda þýska Wikileaks lénsins Wikileaks.de 24. mars 2009 eftir að WikiLeaks birti svartan lista Austurrísku fjölmiðlastofunnar.<ref>{{cite web|title=Hausdurchsuchung bei Inhaber der Domain wikileaks.de |language=English, translated from German |trans_title=Search of owner of the domain wikileaks.de |accessdate=21 September 2009 |url=http://www.heise.de/newsticker/Hausdurchsuchung-bei-Inhaber-der-Domain-wikileaks-de-Update--/meldung/135147 |archiveurl=http://translate.google.com/translate?js=n&prev=_t&hl=is&ie=UTF-8&layout=2&eotf=1&sl=auto&tl=is&u=http%3A%2F%2Fwww.heise.de%2Fnewsticker%2Fmeldung%2FHausdurchsuchung-bei-Inhaber-der-Domain-wikileaks-de-Update-209069.html&act=url|archivedate=21 September 2009}}</ref> Engin áhrif urðu á vefsíðuna vegna þessa.<ref>{{cite web |url=http://www.networkworld.com/news/2009/032509-wikileaks-raided-by-german.html |title=Wikileaks raided by German police |publisher=Networkworld.com |date= |accessdate=30 Apríl 2010 |archive-date=2014-04-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140407074609/http://www.networkworld.com/news/2009/032509-wikileaks-raided-by-german.html |dead-url=yes }}</ref><ref>[http://wikileaks.org/wiki/Police_raid_home_of_Wikileaks.de_domain_owner_over_censorship_lists Police raid home of Wikileaks.de domain owner over censorship lists]</ref><ref>{{cite web |url=http://www.straitstimes.com/Breaking%2BNews/Tech%2Band%2BScience/Story/STIStory_354564.html |title=Police raid Wikileaks owner |publisher=Straitstimes.com |date=25 Mars 2009 |accessdate=30 Apríl 2010 |archive-date=18 ágúst 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100818012617/http://www.straitstimes.com/Breaking+News/Tech+and+Science/Story/STIStory_354564.html |dead-url=yes }}</ref> === Kínversk ritskoðun === Um þessar mundir reyna kínversk stjórnvöld að ritskoða allar síður með orðinu "wikileaks" í veffanginu, þar með talinn aðal [[.org]] síðan og svæðisbundnar útgáfur [[.cn]] og [[.uk]]. Hins vegar er enn aðgengi að síðunni aftan frá kínverskum eldveggjum í gegnum önnur nöfn verkefnisins eins og t.d. "secure.sunshinepress.org". Varasíðurnar breytast reglulega, og Wikileaks hvetur notendur til að leita að "dulnefnum wikileaks" fyrir utan meginland Kína til að finna nýjustu varanöfnin. Meginlandsleitarvélar á borð við Baidu og Yahoo, ritskoða einnig tilvísanir í "wikileaks".<ref>{{cite web | author= | title=Is Wikileaks blocked by the Chinese government? | url=http://www.wikileaks.org/wiki/Wikileaks:About#Is_Wikileaks_blocked_by_the_Chinese_government.3F | publisher=Wikileaks | year=2008 | accessdate=28 Febrúar 2008}}</ref> === Áreitni og eftirlit === Samvkæmt The Times, hafa Wikileaks og meðlimir þess verið fórnarlömb stanslausrar áreitni og löggæslueftirlits og upplýsingastofnanir ásamt lengdu gæsluvarðhaldi, tölvur gerðar upptækar, dulbúnar hótanir, "leynileg eftirför og ljósmyndun."<ref>Campbell, Matthew (2010-04-11) [http://www.timesonline.co.uk/tol/news/world/us_and_americas/article7094234.ece Whistleblowers on US ‘massacre’ fear CIA stalkers], ''The Times''</ref> Eftir að loftárásin í Bagdad var birt og þeir undirbjuggu að birta kvikmyndina af Granai loftárásinni, sagði Julian Assange að sjálboðaliðahópur hans höfðu verið undir mjög ströngu eftirliti. Í viðtali og í Twitter uppfærslu sagði hann að á veitingastað í [[Reykjavík]] þar sem sjálfboðaliðahópur hans hittust hefðu verið undir eftirliti í mars; þeim var veitt „leynileg eftirför og leyndar myndatökur“ sem lögreglan tók og erlendar leynilögreglusþjónustur; að breskur leynilögreglufulltrúi hafi veit veiklulegar tilraunir til hótana í bílagarði í Lúxemborg; og að einn af sjálfboðaliðunum hafi setið gæsluvarðhald í 21 klukkustund. Annars sjálfboðaliði greindi frá því að tölvur hefðu verið gerðar upptækar, með skilaboðunum „af eitthvað gerist fyrir okkur, þá veistu af hverju... og þú veist hver er ábyrgur.“<ref>{{cite news|url=http://www.timesonline.co.uk/tol/news/world/us_and_americas/article7094234.ece|title=Whistleblowers on US ‘massacre’ fear CIA stalkers|date=2010-04-11|publisher=The Sunday Times|author=Matthew Campbell | location=London}}</ref> Wikileaks hefur sagt að Facebook hafi eytt aðdáendasíðu sinni þar, sem innihélt 30.000 aðdáendur.<ref name="WikiLeaks-Twitter-Announcement-Facebook">{{cite web | url = http://twitter.com/wikileaks/status/12558544922 | title = Twitter / WikiLeaks: Facebook deletes WikiLeaks fanclub with 30k fans | publisher = Twitter.com | date = 20 Apríl 2010 | accessdate = 22 Apríl 2010 }}</ref><ref>{{Cite news |title=WikiLeaks claims Facebook deleted its page, 30000 fans |url=http://www.news.com.au/technology/wikileaks-claims-facebook-deleted-its-page-30000-fans/story-e6frfro0-1225856489723 |publisher=News.com.au |date=2010-04-2q |accessdate=23 Apríl 2010 |archive-date=2012-05-30 |archive-url=https://archive.is/20120530/http://www.news.com.au/technology/wikileaks-claims-facebook-deleted-its-page-30000-fans/story-e6frfro0-1225856489723 |dead-url=yes }}</ref><ref>{{Cite news |title=Wikileaks Claims Facebook Deleted Their Fan Page Because They "Promote Illegal Acts" |url=http://gawker.com/5520933/wikileaks-claims-facebook-deleted-their-fan-page-because-they-promote-illegal-acts |publisher=Gawker |date=20 Apríl 2010 |accessdate=21 Apríl 2010}}</ref><ref>{{Cite news |title=Wikileaks Fan Page Pulled Down for Being "Inauthentic," Says Facebook |url=http://techpresident.com/blog-entry/wikileaks-fan-page-pulled-down-being-inauthentic-says-facebook |publisher=techPresident |date=21 Apríl 2010 |accessdate=22 Apríl 2010 |archive-date=2010-04-24 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100424055832/http://techpresident.com/blog-entry/wikileaks-fan-page-pulled-down-being-inauthentic-says-facebook |dead-url=yes }}</ref> === Staðfestingar á innsendingum === WikiLeaks lýsir því yfir að það hafi aldrei látið frá sér villandi eða misvísandi skjal. Öll skjöl eru metin fyrir birtingu. Til að fyrirbyggja falsaða eða villandi leka segir Wikileaks að lekar sem eiga sér ekki grunn "séu þegar á hinum almenna fréttamarkaði. Wikileaks hjálpar engum þar."<ref name=FederalTimes1>Daniel Friedman [http://www.federaltimes.com/index.php?S=2460843 "Web site aims to post government secrets"]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, ''Federal Times'', 4 Janúar 2007.</ref> Samkvæmt "almennum spurningum" er: "Einfaldasta og árangursríkasta mótvægið er hnattrænt samfélag með upplýstum notendum og ritstjórum sem geta sett út á og rætt lekin skjöl."<ref>{{cite web |url=http://wikileaks.org/faq-en |title=Frequently Asked Questions |publisher=Wikileaks.org |accessdate=2010-06-17 |archive-date=2007-07-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070701115958/http://wikileaks.org/faq-en |dead-url=yes }}</ref> Samkvæmt yfirlýsingum frá Assange árið 2010, eru innsend skjöl eru yfirfarin af 5 aðilum sem eru sérfræðingar á mismunandi sviðum eins og tungumálum eða forritun, þeir rannsaka einnig bakgrunn sendandans séu persónuupplýsingar hans þekktar.<ref name=motherjones3>{{cite web|url=http://motherjones.com/politics/2010/04/wikileaks-julian-assange-iraq-video?page=3 |title=Inside WikiLeaks’ Leak Factory |publisher=Mother Jones |date= |accessdate=30 Apríl 2010}}</ref> Í þeim hópi hefur Assange oddaatkvæði um mat skjals.<ref name=motherjones3/> {{Clear}} == Lekar sem höfðu áhrif á Wikileaks == {{Aðalgrein|Stærstu lekar wikileaks}} === Sómalskar morðskipanir === Fyrsti leki Wikileaks varð í [[desember]] [[2006]], sem greindi frá ákvörðun um að myrða embættismenn í [[Sómalía|Sómalíu]]. Ákvörðunin var gerð af Hassan Dahir Aweys, sem er leiðtogi andspyrnusamtakana Islamic Courts Union, í Sómalíu. {{tilvitnun2|texti="Er það djörf stefnuyfirlýsing hástemmds íslamsk hryðjuverkasinna með tengsl við Bin Landen? Eða er það snjallt bragð hjá bandarísku leyniþjónustunni, hannað til þess að skemma orðspor andspyrnusamtakana, bækla sómölsk bandalög og ráðskast með Kína?”}} === Julius Baer bankinn lögsækir Wikileaks === Wikileaks var lagt niður vegna málsóknar Julius Baer bankans í [[Sviss]]. Bankinn gangrýndi leka Wikileaks á gögnum bankans sem sýndu fram á ólögleg athæfi bankans á [[Caymaneyjar|Caymaneyjum]]. Wikileaks notaði á þessum tíma netþjónustu Dynadot í Bandaríkjunum og lögsóknin náði bæði yfir netþjónustuna og Wikileaks. Samtök réttinda almennings í Bandaríkjunum og Electronic Frontier Foundation lögðu fram tillögu sem mótmælti ritskoðuninni á Wikileaks. Samtök fréttamanna um frelsi fréttamiðla í Bandaríkjunum sendi ráðgjafarbréf til réttarins fyrir hönd Wikileaks: {{tilvitnun2|texti= "Wikileaks útvegar vettvang fyrir umræður uppljóstrara og andmælendasinna um heimsbyggðina og til að senda inn skjöl, en fyrirmæli Dynadot mæla á um að fyrri bönn sem minnka verulega aðgang að Wikileaks um Internetið byggt á takmörkuðum fjölda innsendinga sem frá stefnanda málsins. Dynadot fyrirmælin brjóta þess vegna í bága við grunnregluna um að fyrirmæli geti ekki skipað til um öll samskipti að hálfu útgefanda eða annars talsmanns."}} Tilskipunin var ógild í kjölfarið og bankanum Julius Baer var meinað að banna birtingar Wikileaks. ==== Skýrsla bandarísku leyniþjónustunnar um Wikileaks ==== [[15. mars]] [[2010]] setti Wikileaks skýrslu um sjálft sig á vef sinn. Uppruni skýrslunnar er frá bandarísku leyniþjónustunni og hún skýrir frá hvernig Bandaríkin geti losnað við Wikileaks. Skoðaður var möguleikinn að segja uppljóstrunum upp og kæra fyrir glæpsamleg athæfi. Ástæða gerð skýrslunar að hálfu Bandarísku leyniþjónustunnar eru lekar Wikileaks um eyðslu bandaríska hersins, mannréttindarbrot í [[Fangabúðirnar við Guantanamo-flóa|Guantanamo flóa]] og bardaginn í íranska bænum Fallujah. == Tilvísanir == {{reflist|colwidth=30em}} == Tenglar == * [http://wsws.org/articles/2010/jun2010/pers-j14.shtml Hands off WikiLeaks!] * [http://www.wikileaks.org Wikileaks home page] ([https://secure.wikileaks.org/wiki/Wikileaks secure] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100901110621/http://secure.wikileaks.org/wiki/Wikileaks |date=2010-09-01 }}) * [http://wikileaks.info/ Wikileaks Mirror page] * [http://mirror.infoboj.eu/ Wikileaks Mirror page] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100809001412/http://mirror.infoboj.eu/ |date=2010-08-09 }} * ''Wikileaks vs. the World''. Presentation by Wikileaks representatives Julian Assange and Daniel Schmitt at the 25th Chaos Communication Congress, Berlin, December 2008. [http://chaosradio.ccc.de/25c3_m4v_2916.html online Flash video] and [http://events.ccc.de/congress/2008/wiki/Conference_Recordings#Official_Releases download in higher resolution formats] * Campbell, Matthew (2010-04-11) [http://www.timesonline.co.uk/tol/news/world/us_and_americas/article7094234.ece Whistleblowers on US ‘massacre’ fear CIA stalkers], ''[[The Times]]'' * {{cite news | url = http://www.time.com/time/nation/article/0,8599,1581189,00.html?cnn=yes | title = A Wiki for Whistle-Blowers | first = Tracy Samantha | last = Schmidt | publisher = ''Time'' | date = 22 Janúar 2007 | accessdate = 14 December 2007 | archive-date = 18 janúar 2008 | archive-url = https://web.archive.org/web/20080118084158/http://www.time.com/time/nation/article/0,8599,1581189,00.html?cnn=yes | dead-url = yes }} * [http://wikileak.org/ WikiLeak.org] Independent blog "about the ethical and technical issues of the WikiLeaks.org project" * [http://fora.tv/2010/04/18/Logan_Symposium_The_New_Initiatives Video] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101217213046/http://fora.tv/2010/04/18/Logan_Symposium_The_New_Initiatives |date=2010-12-17 }} of Julian Assange on a panel at the 2010 Logan Symposium in Investigative Reporting at the UC Berkeley Graduate School of Journalism (Apríl 18, 2010) === Viðtöl === * [http://stefanmey.wordpress.com/2010/01/04/leak-o-nomy-the-economy-of-wikileaks/ Leak-o-nomy: The Economy of Wikileaks] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101213110334/http://stefanmey.wordpress.com/2010/01/04/leak-o-nomy-the-economy-of-wikileaks/ |date=2010-12-13 }} Viðtal við Julian Assange, talsmann Wikileaks. 2010/01/04 * [http://www.onthemedia.org/transcripts/2009/03/13/04/ Leak Proof] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101218110643/http://onthemedia.org/transcripts/2009/03/13/04 |date=2010-12-18 }} viðtal við Julian Assange. 2009/03/13 == Tenglar == * [http://www.wikileaks.org Vefur Wikileaks] * [http://www.dv.is/frettir/2010/3/15/wikileaks-birtir-krofuhafalista-kaupthings/ ''Wikileaks birtir kröfuhafalista Kaupþings''; af DV.is 15. mars 2010] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100317002334/http://www.dv.is/frettir/2010/3/15/wikileaks-birtir-krofuhafalista-kaupthings/ |date=2010-03-17 }} * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100317000000/www.ruv.is/frett/rannsaka-leka-ur-raduneytinu ''Rannsaka leka úr ráðuneytinu''; af Rúv.is 15.03.2010] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100331000000/www.ruv.is/frett/wikileaks-undir-islensku-eftirliti ''Wikileaks undir íslensku eftirliti''; af RUV.is 25.03.2010] * [http://file.wikileaks.org/file/iceland-profiles.pdf ''Skjöl úr bandaríska sendiráðinu um Jóhönnu, Albert og Össur''; pdf-skjal af Wikileaks.org] {{s|2006}} [[Flokkur:WikiLeaks]] [[Flokkur:Wiki]] [[Flokkur:Njósnir]] oahf4nibhqqtgw4yljbejo8mjpga0n4 Snið:Nóbelsverðlaun í bókmenntum 10 82669 1762822 1738129 2022-07-30T13:15:13Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Nóbelsverðlaun í bókmenntum | title = [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]] | state = collapsed | group1 = 1901–1925 | list1 = [[Sully Prudhomme]] (1901) &nbsp;• [[Theodor Mommsen]] (1902) &nbsp;• [[Bjørnstjerne Bjørnson]] (1903) &nbsp;• [[Frédéric Mistral]] og [[José Echegaray]] (1904) &nbsp;• [[Henryk Sienkiewicz]] (1905) &nbsp;• [[Giosuè Carducci]] (1906) &nbsp;• [[Rudyard Kipling]] (1907) &nbsp;• [[Rudolf Christoph Eucken]] (1908) &nbsp;• [[Selma Lagerlöf]] (1909) &nbsp;• [[Paul Johann Ludwig Heyse]] (1910) &nbsp;• [[Maurice Maeterlinck]] (1911) &nbsp;• [[Gerhart Hauptmann]] (1912) &nbsp;• [[Rabindranath Tagore]] (1913) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1914) &nbsp;• [[Romain Rolland]] (1915) &nbsp;• [[Verner von Heidenstam]] (1916) &nbsp;• [[Karl Gjellerup]] og [[Henrik Pontoppidan]] (1917) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1918) &nbsp;• [[Carl Spitteler]] (1919) &nbsp;• [[Knut Hamsun]] (1920) &nbsp;• [[Anatole France]] (1921) &nbsp;• [[Jacinto Benavente]] (1922) &nbsp;• [[William Butler Yeats]] (1923) &nbsp;• [[Władysław Reymont]] (1924) &nbsp;• [[George Bernard Shaw]] (1925) </div> | group2 = 1926–1950 | list2 = [[Grazia Deledda]] (1926) &nbsp;• [[Henri Bergson]] (1927) &nbsp;• [[Sigrid Undset]] (1928) &nbsp;• [[Thomas Mann]] (1929) &nbsp;• [[Sinclair Lewis]] (1930) &nbsp;• [[Erik Axel Karlfeldt]] (1931) &nbsp;• [[John Galsworthy]] (1932) &nbsp;• [[Ívan Búnín]] (1933) &nbsp;• [[Luigi Pirandello]] (1934) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1935) &nbsp;• [[Eugene O'Neill]] (1936) &nbsp;• [[Roger Martin du Gard]] (1937) &nbsp;• [[Pearl S. Buck]] (1938) &nbsp;• [[Frans Eemil Sillanpää]] (1939) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1940) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1941) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1942) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1943) &nbsp;• [[Johannes Vilhelm Jensen]] (1944) &nbsp;• [[Gabriela Mistral]] (1945) &nbsp;• [[Hermann Hesse]] (1946) &nbsp;• [[André Gide]] (1947) &nbsp;• [[T. S. Eliot]] (1948) &nbsp;• [[William Faulkner]] (1949) &nbsp;• [[Bertrand Russell]] (1950) </div> | group3 = 1951–1975 | list3 = [[Pär Lagerkvist]] (1951) &nbsp;• [[François Mauriac]] (1952) &nbsp;• [[Winston Churchill]] (1953) &nbsp;• [[Ernest Hemingway]] (1954) &nbsp;• [[Halldór Laxness]] (1955) &nbsp;• [[Juan Ramón Jiménez]] (1956) &nbsp;• [[Albert Camus]] (1957) &nbsp;• [[Boris Pasternak]] (1958) &nbsp;• [[Salvatore Quasimodo]] (1959) &nbsp;• [[Saint-John Perse]] (1960) &nbsp;• [[Ivo Andrić]] (1961) &nbsp;• [[John Steinbeck]] (1962) &nbsp;• [[Giorgos Seferis]] (1963) &nbsp;• [[Jean-Paul Sartre]] ''<small>(afþakkaði verðlaunin)</small>'' (1964) &nbsp;• [[Míkhaíl Sholokhov]] (1965) &nbsp;• [[Shmuel Yosef Agnon]] og [[Nelly Sachs]] (1966) &nbsp;• [[Miguel Ángel Asturias]] (1967) &nbsp;• [[Yasunari Kawabata]] (1968) &nbsp;• [[Samuel Beckett]] (1969) &nbsp;• [[Aleksandr Solzhenitsyn]] (1970) &nbsp;• [[Pablo Neruda]] (1971) &nbsp;• [[Heinrich Böll]] (1972) &nbsp;• [[Patrick White]] (1973) &nbsp;• [[Eyvind Johnson]] og [[Harry Martinson]] (1974) &nbsp;• [[Eugenio Montale]] (1975) </div> | group4 = 1976–2000 | list4 = [[Saul Bellow]] (1976) &nbsp;• [[Vicente Aleixandre]] (1977) &nbsp;• [[Isaac Bashevis Singer]] (1978) &nbsp;• [[Odysseas Elytis]] (1979) &nbsp;• [[Czesław Miłosz]] (1980) &nbsp;• [[Elias Canetti]] (1981) &nbsp;• [[Gabriel García Márquez]] (1982) &nbsp;• [[William Golding]] (1983) &nbsp;• [[Jaroslav Seifert]] (1984) &nbsp;• [[Claude Simon]] (1985) &nbsp;• [[Wole Soyinka]] (1986) &nbsp;• [[Joseph Brodsky]] (1987) &nbsp;• [[Naguib Mahfouz]] (1988) &nbsp;• [[Camilo José Cela]] (1989) &nbsp;• [[Octavio Paz]] (1990) &nbsp;• [[Nadine Gordimer]] (1991) &nbsp;• [[Derek Walcott]] (1992) &nbsp;• [[Toni Morrison]] (1993) &nbsp;• [[Kenzaburō Ōe]] (1994) &nbsp;• [[Séamus Heaney]] (1995) &nbsp;• [[Wisława Szymborska]] (1996) &nbsp;• [[Dario Fo]] (1997) &nbsp;• [[José Saramago]] (1998) &nbsp;• [[Günter Grass]] (1999) &nbsp;• [[Gao Xingjian]] (2000) </div> | group5 = 2001– | list5 = [[V. S. Naipaul]] (2001) &nbsp;• [[Imre Kertész]] (2002) &nbsp;• [[J. M. Coetzee]] (2003) &nbsp;• [[Elfriede Jelinek]] (2004) &nbsp;• [[Harold Pinter]] (2005) &nbsp;• [[Orhan Pamuk]] (2006) &nbsp;• [[Doris Lessing]] (2007) &nbsp;• [[J. M. G. Le Clézio]] (2008) &nbsp;• [[Herta Müller]] (2009) &nbsp;• [[Mario Vargas Llosa]] (2010) &nbsp;• [[Tomas Tranströmer]] (2011) &nbsp;• [[Mo Yan]] (2012) &nbsp;• [[Alice Munro]] (2013) &nbsp;• [[Patrick Modiano]] (2014) &nbsp;• [[Svetlana Aleksíevítsj]] (2015) &nbsp;• [[Bob Dylan]] (2016) &nbsp;• [[Kazuo Ishiguro]] (2017)&nbsp;• [[Olga Tokarczuk]] (2018) &nbsp;• [[Peter Handke]] (2019) &nbsp;• [[Louise Glück]] (2020) &nbsp;• [[Abdulrazak Gurnah]] (2021) </div> }}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> 4zqvj0mtn2uqhomw9w5ck0pkb2mc2nz Borís Spasskíj 0 83543 1762800 1619744 2022-07-30T13:01:20Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Spasskí]] á [[Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Boris Spasskí | búseta = | mynd = Boris Spasski 1984 Saloniki.jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | fæðingarnafn = | fæðingardagur = [[30. janúar]] [[1937]] | fæðingarstaður = [[Leníngrad]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dauðadagur = | dauðastaður = | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = [[Skák]] | starf = | titill = [[Stórmeistari (skák)|Stórmeistari]] | laun = | trú = | maki = | börn = | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = }} '''Boris Vasiljevitsj Spasskí''' ([[rússneska]]: Бори́с Васи́льевич Спа́сский) (fæddur [[30. janúar]] [[1937]]) er [[Sovétríkin|sovésk]]-[[Frakkland|franskur]] [[Stórmeistari (skák)|stórmeistari]] í skák. Hann var tíundi heimsmeistarinn í skák og hélt titlinum frá 1969 til 1972. Hann fluttist frá Sovétríkjunum til Frakklands [[1976]] og varð franskur ríkisborgari [[1978]] en sneri aftur til Rússlands árið 2012. == Tenglar == * [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2002/08/10/boris_spassky_rifjar_upp_einvigi_aldarinnar/ Grein Morgunblaðsins 10. 8. 2002] {{fe|1937|Spassky, Boris}} {{stubbur|æviágrip|skák}} [[Flokkur:Rússneskir skákmenn|Spassky, Boris]] [[Flokkur:Franskir skákmenn|Spassky, Boris]] 05l5i3l4irg9g3yxnsxbp8hdchz8zlb Spjall:Borís Spasskíj 1 83544 1762802 1364732 2022-07-30T13:01:21Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Boris Spasskí]] á [[Spjall:Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Mecklenborg-Vorpommern 0 85783 1762974 1744591 2022-07-31T00:26:11Z Berserkur 10188 uppfæri wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Mecklenborg-Vorpommern ! Skjaldarmerki Mecklenborg-Vorpommern |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Mecklenburg-Western Pomerania.svg|150px|none|Flagge von Bayern]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat of arms of Mecklenburg-Western Pomerania (great).svg|100px|Landeswappen Bayern]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Schwerin]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 23.180.14 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 1,6 miljónir ([[2021]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 69/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.mecklenburg-vorpommern.de/ mecklenburg-vorpommern.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Manuela Schwesig ([[SPD]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Mecklenburg-Vorpommern.svg|thumb|300px]] |} '''Mecklenborg-Vorpommern''' (á [[Þýska|þýsku]]: Mecklenburg-Vorpommern) er sjötta stærsta sambandsland [[Þýskaland]]s með rúmlega 23 þúsund km². Það er hins vegar annað fámennasta sambandslandið með aðeins 1,6 milljón íbúa (2021). Aðeins [[Bremen]] er fámennara. Mecklenborg-Vorpommern er norðaustast í Þýskalandi og liggur að [[Eystrasalt]]i. Að austan er [[Pólland]] ([[Vestur-Pommern (hérað)|Vestur-Pommern]]). Að sunnan er sambandslandið [[Brandenborg]], að suðvestan [[Neðra-Saxland]] og að vestan [[Slésvík-Holtsetaland]]. Höfuðborgin er Schwerin, en hún er aðeins önnur stærsta borgin á eftir Rostock. Í Mecklenborg-Vorpommern eru óhemju mörg vötn. ''Mecklenburgische Seenplatte'' er víðáttumesta vatnasvæði Þýskalands. Eyjan [[Rügen]], sem tilheyrir sambandslandinu, er að sama skapi stærsta eyja Þýskalands. == Fáni og Skjaldarmerki == [[File:Schwerin Castle Aerial View Island Luftbild Schweriner Schloss Insel See.jpg|thumb|left|''Schloss [[Schwerin]]'']] [[File:Mecklenburg-Vorpommern Map Districts Border Mecklenburg Western Pomerania - Landkreise Grenzen Karte MV MeckPomm.svg|thumb|left|300px|Mecklenburg & Pomerania]] Fáninn samanstendur af fimm láréttum röndum. Hann er eiginlega skeyttur saman af fánum beggja héraðanna (Mecklenborg og Pommern). En blátt merkið hafið, gult kornakra og rautt tígulsteina. Skjaldarmerkinu er skipt í fjóra hluta. Efst til vinstri og neðst til hægri er svart naut með kórónu. Efst til hægri er rauður dreki. Neðst til vinstri er rauður örn. Furstarnir í Mecklenborg voru í upphafi með dreka sem merki, en eftir [[1219]] með nautshöfuð. Örninn er merki Brandenborgar en Mecklenborg-Vorpommern fékk nokkur héruð af Brandenborg eftir [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldina síðari]]. == Orðsifjar == Mecklenborg var upphaflega samnefnt kastalavirki í borginni Wismar. Héraðið hét Mikelenburg á [[12. öldin|12. öld]] og Michelenburg á [[10. öldin|10. öld]]. Heitið er dregið af gamla germanska orðinu ''mikil'', sem merkir ''stór'' (mikill á íslensku). Merkir því bókstaflega ''Miklaborg''. Vorpommern er bara vestasti hluti af Pommern sem nú er að mestu leyti í Póllandi en var þýskt áður. Heitið er dregið af pólska orðinu ''pomorze'' og merkir ''Landið við sjóinn''.<ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 181.</ref> == Söguágrip == Héraðið var upphaflega slavahérað. Þýskir landnemar byrjuðu að flæða þangað á 11. öld og síðan hefur það verið stjórnað af þýskum furstum. Slavneskur minnihlutahópur (sorbar og vindar) býr enn í svæðinu í dag. Í gegnum aldirnar var svæðið hluti af þýska keisararíkinu og síðar prússneska ríkinu. Sambandslandið sem slíkt var stofnað [[1949]]. Landið var skeytt saman af Mecklenburg og vestasta hluta Pommern en Pólland fékk aðalhluta Pommern þegar landamærin voru færð vestur eftir stríð. Héraðið hét formlega bara Mecklenburg. Eftir sameiningu Þýskalands [[1990]] var lýðveldið endurskipulagt. Það fékk landsvæði frá Brandenborg, en missti önnur til Brandenborg. Nafninu Vorpommern var bætt við og heitir því opinberlega í dag Mecklenburg-Vorpommern á [[Þýska|þýsku]]. == Borgir == [[Mynd:Mecklenburg-Vorpommern Übersichtskarte.png|thumb|Kort af Mecklenborg-Vorpommern. Vötnin miklu eru fyrir sunnan. Eyjan Rügen í Eystrasalti er stærsta eyja Þýskalands.]] {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Rostock]] || 201 þúsund || |- | 2 || [[Schwerin]] || 95 þúsund || Höfuðborg Mecklenborg-Vorpommern |- | 3 || [[Neubrandenburg]] || 65 þúsund || |- | 4 || [[Stralsund]] || 57 þúsund || |- | 5 || [[Greifswald]] || 54 þúsund || |- | 6 || [[Wismar]] || 44 þúsund || |} == Tilvísanir == <references /> == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Mecklenburg-Vorpommern|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2010}} {{Commons|Mecklenburg-Vorpommern}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] ra7112oqhadxgf92f4r7q57tgdu4slr Rínarland-Pfalz 0 87288 1762976 1724894 2022-07-31T00:29:11Z Berserkur 10188 uppfæri wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Rínarlands-Pfalz ! Skjaldarmerki Rínarlands-Pfalz |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Rhineland-Palatinate.svg|150px|none|Flagge von Hessen]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat of arms of Rhineland-Palatinate.svg‎|100px|Landeswappen Hessens]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Mainz]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || 30. ágúst 1946 |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 19.854,21 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 4,1 milljón (2021) |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 202/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.rlp.de/ rlp.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Maria Luise „Malu“ Dreyer (SPD) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Germany Laender Rheinland-Pfalz.png|300px|]] |} '''Rínarland-Pfalz''' ([[þýska]]: ''Rheinland-Pfalz'') er níunda stærsta sambandsland [[Þýskaland]]s. Það liggur í suðvestri landsins og á landamæri að [[Frakkland]]i í suðri, [[Lúxemborg]] í vestri og [[Belgía|Belgíu]] í norðvestri. Auk þess er [[Norðurrín-Vestfalía]] fyrir norðan, [[Hessen]] fyrir austan, [[Baden-Württemberg]] fyrir suðaustan og [[Saarland]] fyrir suðvestan. Íbúafjöldinn er 4,1 milljón (2021) og er Rínarland-Pfalz þar með sjötta fjölmennasta sambandsland Þýskalands. Höfuðborgin er [[Mainz]] við [[Rínarfljót]]. Meðal landfræðilegra perla sambandslandsins má nefna [[Móseldalurinn|Móseldalinn]], Rínarfljót, fjalllendið [[Eifel]] og gamla keisaraborgin [[Speyer]]. == Fáni og skjaldarmerki == [[Skjaldarmerki|Skjaldarmerkið]] er þrískipt. Neðst er gult ljón á svörtum grunni en það er merki Pfalz sem upprunnið er úr Staufen-ættinni. Til hægri er hvítt hjól á rauðum grunni, en það er merki Mainz. Til hægri er kross [[Heilagur Georg|heilags Georgs]] en það var merki [[Trier]]. Skjaldarmerki þetta var formlega tekið upp [[1948]], tveimur árum eftir að Rheinland-Pfalz var stofnað sem sambandsland. Fáninn er eins og [[Þýski fáninn|þýski þjóðfáninn]] en efst í vinstra horninu er skjaldarmerkið. == Orðsifjar == Rheinland er þýska heitið á Rínarlandi sem teygir sig norður inn í Norðurrín-Vestfalíu meðfram Rínarfljóti. Orðið Pfalz er tekið að láni frá samnefndu kjörfurstadæmi sem var við lýði á tímum [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]] en var lagt niður á Napoleonstímanum. Pfalz merkir keisarasetur.<ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 223 og 211.</ref> == Söguágrip == * Við lok [[Miðaldir|miðalda]] voru aðallega þrjú héruð á núverandi svæði sambandslandsins: Biskupsstóllinn Trier, biskupsstóllinn Mainz og og Pfalz. Öll þrjú svæðin voru stjórnuð af kjörfursta í þýska ríkinu. Í Trier og Mainz voru það biskupar. * [[1688]]-[[1688|97]] geysaði [[9 ára stríðið]] í [[Evrópa|Evrópu]], en í Þýskalandi er stríðið kallað erfðastríðið í Pfalz. Í stríðinu réðist [[Loðvík 14.|Loðvík XIV]] inn í Rínarlöndin og hafði það gríðarlega eyðileggingu í för með sér. * [[1793]] lýsti Mainz yfir lýðveldi í skjóli [[Franska byltingin|frönsku byltingarinnar]], fyrsta lýðveldið á þýskri grundu. Nokkrum árum seinna innlimaði [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] Trier og Pfalz Frakklandi. Eftir fall Napoleons var héraðinu skipt milli ýmissa nágrannahéraða. * [[1918]] hertóku Frakkar Rheinland eftir tap Þjóðverja í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] og héldu til [[1930]]. * [[1945]] hertóku Bandaríkjamenn og Frakkar svæðið, sem varð hluti af franska hernámssvæðinu. [[1946]] stofnuðu Frakkar sambandslandið Rínarland-Pfalz. * [[2021]] urðu [[Flóðin í Evrópu 2021|hamfaraflóð]] og meira en 100 létust í Rínarlöndum. == Borgir == [[Mynd:Ürziger Würzgarten.jpg|thumb|Móseldalurinn er í Rínarlandi-Pfalz]] Stærstu borgir Rínarlands-Pfalz ([[31. desember]] [[2013]]): {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúafjöldi !! Ath. |- | 1 || [[Mainz]] || 204 þúsund || Höfuðborg sambandslandsins |- | 2 || [[Ludwigshafen]] || 162 þúsund || |- | 3 || [[Koblenz]] || 111 þúsund || |- | 4 || [[Trier]] || 107 þúsund || |- | 5 || [[Kaiserslautern]] || 97 þúsund || |- | 6 || [[Worms]] || 80 þúsund || |} == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Rheinland-Pfalz|mánuðurskoðað=maí|árskoðað=2010}} {{Commons|Category:Rhineland-Palatinate|Rheinland-Pfalz}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] 6xdl50b9l9um7713t1zsjzr1xddank0 Snið:Friðarverðlaun Nóbels 10 87410 1762812 1762368 2022-07-30T13:09:08Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Friðarverðlaun Nóbels | title = [[Friðarverðlaun Nóbels]] |state=collapsed | group1 = 1901 – 1925 | list1 = [[Henri Dunant]] og [[Frédéric Passy]] (1901) &nbsp;• [[Élie Ducommun]] og [[Charles Albert Gobat]] (1902) &nbsp;• [[Randal Cremer]] (1903) &nbsp;• [[Institut de droit international ]] (1904) &nbsp;• [[Bertha von Suttner]] (1905) &nbsp;• [[Theodore Roosevelt]] (1906) &nbsp;• [[Ernesto Teodoro Moneta]] og [[Louis Renault]] (1907) &nbsp;• [[Klas Pontus Arnoldson]] og [[Fredrik Bajer]] (1908) &nbsp;• [[Auguste Beernaert]] og [[Paul Henri Balluet d'Estournelles de Constant]] (1909) &nbsp;• [[Bureau international permanent de la Paix]] (1910) &nbsp;• [[Tobias Asser]] og [[Alfred Hermann Fried]] (1911) &nbsp;• [[Elihu Root]] (1912) &nbsp;• [[Henri La Fontaine]] (1913) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1914) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1915) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1916) &nbsp;• [[Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans]] (1917) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1918) &nbsp;• [[Woodrow Wilson]] (1919) &nbsp;• [[Léon Bourgeois]] (1920) &nbsp;• [[Hjalmar Branting]] og [[Christian Lous Lange]] (1921) &nbsp;• [[Fridtjof Nansen]] (1922) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1923) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1924) &nbsp;• [[Austen Chamberlain]] og [[Charles G. Dawes]] (1925) </div> | group2 = 1926-1950 | list2 = [[Aristide Briand]] og [[Gustav Stresemann]] (1926) &nbsp;• [[Ferdinand Buisson]] og [[Ludwig Quidde]] (1927) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1928) &nbsp;• [[Frank B. Kellogg]] (1929) &nbsp;• [[Nathan Söderblom]] (1930) &nbsp;• [[Jane Addams]] og [[Nicholas Murray Butler]] (1931) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1932) &nbsp;• [[Norman Angell]] (1933) &nbsp;• [[Arthur Henderson]] (1934) &nbsp;• [[Carl von Ossietzky]] (1935) &nbsp;• [[Carlos Saavedra Lamas]] (1936) &nbsp;• [[Robert Cecil, vísigreifi af Chelwood|Robert Cecil]] (1937) &nbsp;• [[Nansenskrifstofan]] (1938) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1939) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1940) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1941) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1942) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1943) &nbsp;• [[Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans]] (1944) &nbsp;• [[Cordell Hull]] (1945) &nbsp;• [[Emily Greene Balch]] og [[John Raleigh Mott]] (1946) &nbsp;• [[Quaker Peace and Social Witness|Friends Service Council]] og [[American Friends Service Committee]] (1947) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1948) &nbsp;• [[John Boyd Orr]] (1949) &nbsp;• [[Ralph Bunche]] (1950) </div> | group3 = 1951-1975 | list3 = [[Léon Jouhaux]] (1951) &nbsp;• [[Albert Schweitzer]] (1952) &nbsp;• [[George Marshall]] (1953) &nbsp;• [[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (1954) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1955) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1956) &nbsp;• [[Lester B. Pearson]] (1957) &nbsp;• [[Dominique Pire]] (1958) &nbsp;• [[Philip Noel-Baker]] (1959) &nbsp;• [[Albert Luthuli]] (1960) &nbsp;• [[Dag Hammarskjöld]] (1961) &nbsp;• [[Linus Pauling]] (1962) &nbsp;• [[Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans]] og [[Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans]] (1963) &nbsp;• [[Martin Luther King, Jr.|Martin Luther King yngri]] (1964) &nbsp;• [[Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna]] (1965) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1966) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1967) &nbsp;• [[René Cassin]] (1968) &nbsp;• [[Alþjóðavinnumálastofnunin]] (1969) &nbsp;• [[Norman Borlaug]] (1970) &nbsp;• [[Willy Brandt]] (1971) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1972) &nbsp;• [[Henry Kissinger]] og [[Lê Đức Thọ]] ''<small>(afþakkaði verðlaunin)</small>'' (1973) &nbsp;• [[Seán MacBride]] og [[Eisaku Satō]] (1974) &nbsp;• [[Andrej Sakharov]] (1975) </div> | group4 = 1976-2000 | list4 = [[Betty Williams]] og [[Mairead Corrigan]] (1976) &nbsp;• [[Amnesty International]] (1977) &nbsp;• [[Anwar Sadat]] og [[Menachem Begin]] (1978) &nbsp;• [[Móðir Teresa]] (1979) &nbsp;• [[Adolfo Pérez Esquivel]] (1980) &nbsp;• [[Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna]] (1981) &nbsp;• [[Alva Myrdal]] og [[Alfonso García Robles]] (1982) &nbsp;• [[Lech Wałęsa]] (1983) &nbsp;• [[Desmond Tutu]] (1984) &nbsp;• [[Alþjóðasamtök lækna gegn kjarnorkuvá]] (1985) &nbsp;• [[Elie Wiesel]] (1986) &nbsp;• [[Óscar Arias Sánchez]] (1987) &nbsp;• [[Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna]] (1988) &nbsp;• [[Tenzin Gyatso]] (1989) &nbsp;• [[Míkhaíl Gorbatsjov]] (1990) &nbsp;• [[Aung San Suu Kyi]] (1991) &nbsp;• [[Rigoberta Menchú Tum]] (1992) &nbsp;• [[Nelson Mandela]] og [[Frederik Willem de Klerk]] (1993) &nbsp;• [[Yasser Arafat]], [[Shimon Peres]] og [[Yitzhak Rabin]] (1994) &nbsp;• [[Józef Rotblat]] og [[Pugwash-ráðstefnurnar]] (1995) &nbsp;• [[Carlos Filipe Ximenes Belo]] og [[José Ramos-Horta]] (1996) &nbsp;• [[Alþjóðleg herferð fyrir jarðsprengjubanni]] (ICBL) og [[Jody Williams]] (1997) &nbsp;• [[John Hume]] og [[David Trimble]] (1998) &nbsp;• [[Læknar án landamæra]] (1999) &nbsp;• [[Kim Dae-jung]] (2000) </div> | group5 = 2001- | list5 = [[Sameinuðu þjóðirnar]] og [[Kofi Annan]] (2001) &nbsp;• [[Jimmy Carter]] (2002) &nbsp;• [[Shirin Ebadi]] (2003) &nbsp;• [[Wangari Maathai]] (2004) &nbsp;• [[Alþjóðakjarnorkumálastofnunin]] og [[Mohamed ElBaradei]] (2005) &nbsp;• [[Muhammad Yunus]] og [[Grameen-banki]] (2006) &nbsp;• [[Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar]] og [[Al Gore]] (2007) &nbsp;• [[Martti Ahtisaari]] (2008) &nbsp;• [[Barack Obama]] (2009) &nbsp;• [[Liu Xiaobo]] (2010) &nbsp;• [[Ellen Johnson Sirleaf]], [[Leymah Gbowee]] og [[Tawakkol Karman]] (2011) &nbsp;• [[Evrópusambandið]] (2012) &nbsp;• [[Stofnunin um bann við efnavopnum]] (2013) &nbsp;• [[Kailash Satyarthi]] og [[Malala Yousafzai]] (2014) &nbsp;• [[Túniski þjóðarsamræðukvartettinn]] (2015) &nbsp;• [[Juan Manuel Santos]] (2016) &nbsp;• [[ICAN]] (2017) &nbsp;• [[Denis Mukwege]] og [[Nadia Murad]] (2018) &nbsp;• [[Abiy Ahmed]] (2019) &nbsp;• [[Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna]] (2020) &nbsp;• [[Maria Ressa]] og [[Dmítríj Múratov]] (2021) </div> }}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> 7kagtbaz6dkwaodz4kfz1bxp9cz0ifh Saarland 0 88314 1762978 1655818 2022-07-31T00:30:37Z Berserkur 10188 uppfæri wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Saarlands ! Skjaldarmerki Saarlands |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Saarland.svg|150px|none|Flagge von Hessen]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Wappen des Saarlands.svg‎|100px|Landeswappen Hessens]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Saarbrücken]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || [[1. janúar]] [[1957]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 2.569,69 km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 980.000 ([[2021]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 385/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.saarland.de/ saarland.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Tobias Hans ([[CDU]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Germany Laender Saarland.png|300px|]] |} '''Saarland''' er minnsta sambandsland [[Þýskaland]]s utan borgríkjanna [[Berlín]], [[Hamborg]] og [[Bremen]], aðeins 2.569 km² að flatarmáli. Íbúarnir eru aðeins tæp ein milljón (2021), sem gerir Saarland að næstfámennasta sambandslandi Þýskalands. Aðeins Bremen er fámennari. Saarland hefur lengi verið bitbein milli Þýskalands og [[Frakkland]]s, rétt eins og Elsass ([[Alsace]]) og Lothringen ([[Lorraine]]). == Lega == Saarland liggur suðvestarlega í Þýskalandi og á löng landamæri að Frakklandi í vestri. Vestasti oddinn tengist einnig [[Lúxemborg]]. Að öðru leyti er Saarland umlukið af sambandslandinu [[Rínarland-Pfalz|Rínarlandi-Pfalz]]. == Fáni og skjaldarmerki == Fáni Saarlands er eins og [[þýski fáninn]], nema hvað [[skjaldarmerki]] sambandslandsins er í miðjunni. Fáni þessi var tekinn upp 1957, þegar Saarland var stofnað sem sambandsland, gagngert til að sýna fram á að landið væri þýskt. Skjaldarmerki Saarlands er fjórskipt. Efst til vinstri er hvítt ljón á bláum grunni, en það var merki greifanna frá Saarbrücken. Efst til hægri er rauður kross á hvítum grunni, sem var merki kjörbiskupanna frá [[Trier]]. Neðst til vinstri eru þrír hvítir ernir í rauðum borða á gulum grunni, en það var merki hertogadæmisins Lothringen (Lorraine), sem í dag er franskt. Neðst til hægri er gyllt ljón á svörtum grunni, sem var merki hertogadæmisins Pfalz-Zweibrücken. Skjaldarmerki þetta var tekið upp [[1. janúar]] 1957, daginn sem Saarland varð að sambandslandi. == Orðsifjar == Saarland er nefnt eftir ánni Saar sem rennur í gegnum landið og er þverá [[Mósel]]. Áin hét Saravus á 3. öld og er heitið dregið af indógermanska orðinu ser, sem merkir ''að fljóta''. Áin Saar á upptök sín í Frakklandi og heitir Sarre á frönsku.<ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 230.</ref> == Söguágrip == [[Mynd:100 saar franken.jpg|thumb|Saarfrankar frá 1955]] * [[925]] varð landið hluti af hinu [[Heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska ríki]]. Mörg greifadæmi myndast. Þeirra helst er greifadæmið Saarbrücken. * Næstu aldir tilheyrði landið ýmsum greifadæmum, s.s. hertogadæminu Lothringen, kjörfurstadæminu Trier og hertogadæmunum Pfalz-Zweibrücken og Nassau-Saarbrücken. * [[1680]] réðst [[Loðvík 14.|Loðvík XIV.]] inn í þýska ríkið í [[9 ára stríðið|9 ára stríðinu]]. Landsvæðið var allt innlimað í Frakkland (''Reunion'') og myndaði í fyrsta sinn eina heild, Saarsvæðið. * [[1697]] varð Frakkland að skila Saarsvæðinu aftur í friðarsamningunum í Rijswijk. * [[1793]] innlimuðu Frakkar Saarsvæðið aftur í byltingarútrásinni. * [[1814]] úrskurðaði [[Vínarfundurinn]] að Frakkar skyldu skila Saarsvæðinu og skyldi því skipt milli [[Prússland]]s og [[Bæjaraland]]s og nokkurra smærri furstadæma. * Síðla á [[19. öldin|19. öld]] hófst kola- og stáliðnaðurinn í héraðinu. * [[1871]] sigraði [[Bismarck]] Frakka í orrustunni við Spichern, nálægt Saarbrücken, og innlimaði Elsass og Lothringen. Prússland varð keisaradæmi og Saarsvæðið hluti af því. * [[1918]] beið Þýskaland ósigur í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]]. Frakkar hernámu Saarhéraðið. * [[1920]] úrskurðaði [[þjóðabandalagið]] að Saarhéraðið skyldi vera undir stjórn Frakklands í 15 ár. * [[1935]] fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Saarhéraðinu og kusu rúmlega 90% íbúanna sameiningu við Þýskaland. Það varð formlega sérstakt hérað og fékk í fyrsta sinn heitið Saarland. * [[1945]] biðu Þjóðverjar ósigur í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]]. Frakkar áformuðu að innlima Saarland endanlega, en Þjóðabandalagið meinaði þeim það. * [[1946]] var Saarland klofið frá franska hernámssvæðinu og breytt í franskt verndarsvæði með eigin stjórn, stjórnarskrá og mynt (Saarmark og síðar Saarfranka [[1947]]). * [[1955]] fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Saarland og kusu 67% íbúanna sameiningu við Þýskaland. * [[1957]] varð Saarland að yngsta sambandslandi Þýskalands (utan [[Austur-Þýskaland]]s). == Borgir == Stærstu borgir Saarlands eftir íbúafjölda: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Saarbrücken]] || 176 þúsund || Höfuðborg sambandslandsins |- | 2 || [[Neunkirchen]] || 48 þúsund || |- | 3 || [[Homburg]] || 43 þúsund || |} == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Saarland|mánuðurskoðað=júní|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] sp8v0m658aiv7l5nz3onz7al5kmhbnm Saxland-Anhalt 0 88536 1762980 1655812 2022-07-31T00:32:33Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Saxlands ! Skjaldarmerki Saxlands |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Saxony-Anhalt.svg|150px|none|Fáni Saxlands]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Wappen Sachsen-Anhalt.svg ‎|100px| Skjaldarmerki Saxlands]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 20.446,31 [[km²]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 2,2 milljónir <small>(2021)</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 110/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.sachsen-anhalt.de/ sachsen-anhalt.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Reiner Haseloff ([[CDU]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Sachsen-Anhalt.svg |300px|]] |} '''Saxland-Anhalt''' ([[þýska]]: ''Sachsen-Anhalt'') er áttunda stærsta sambandsland [[Þýskaland]]s með 20.445 km². Það var áður fyrr hluti af víðáttumiklu landsvæði sem kallaðist Saxland. Eftir [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldina síðari]] var það í [[Austur-Þýskaland]]i og varð að sambandslandi við sameiningu Þýskalands [[1990]]. Íbúar eru tæplega 2,2 milljónir talsins (2021). Höfuðborgin er [[Magdeburg]]. Stórfljótið [[Saxelfur]] rennur í gegnum Saxland-Anhalt frá norðri til suðausturs. Vestast eru [[Harzfjöll]]in og mynda þau náttúruleg landamæri að [[Neðra-Saxland]]i. == Lega == Saxland-Anhalt er austarlega í Þýskalandi og nær hvergi að sjó. Fyrir austan er [[Brandenborg]], fyrir suðaustan er [[Saxland]], fyrir sunnan er [[Þýringaland]] (''Thüringen'') og fyrir vestan er Neðra-Saxland. == Fáni og skjaldarmerki == Fáni Saxlands-Anhalt eru gerður úr tveimur láréttum röndum, gult að ofan og svart að neðan. Litirnir voru teknir úr skjaldarmerkinu. Fáninn var tekinn upp í fyrsta sinn 1947, en var lagður niður þegar landið var leyst upp í endurskipulagningu Austur-Þýskalands [[1952]]. [[1992]], eftir sameiningu Þýskalands, var fáninn tekinn óbreyttur upp. [[Skjaldarmerki]]ð samanstendur aðallega af gulum og svörtum röndum. Þvert yfir það er græn krónurönd. Í horninu eftst til hægri er svartur örn, en hann táknar [[Prússland]]. Neðst er svartur björn á borgarvirki, en hann merkir fyrrverandi fríríkið Anhalt. Skjaldarmerki þetta var tekið upp [[1991]], tæpu ári eftir að Saxland-Anhalt varð til sem sambandsland sameinaðs Þýskalands. Gamla skjaldarmerkið var svipað, nema hvað þar var enginn björn. Þess í stað voru þar [[hamar]] og [[meitill]] og [[kornax]], tákn [[Sósíalismi|sósíalimans]]. == Orðsifjar == Orðið Sachsen (Saxland) er upprunnið af germanska ættbálknum saxa. Orðið saxi er dregið af gamla germanska orðinu ''sahs'', sem merkir ''sverð'' eða ''langur hnífur'' (sbr. að saxa á íslensku). Anhalt var fyrst til sem kastalavirki og merkir einfaldlega stað þar sem maður stoppar (sbr. ''anhalten'' = ''að stoppa''). <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 231 og 39.</ref> == Söguágrip == * Allt til [[17. öldin|17. aldar]] var landsvæðið hluti af erkibiskupsdæminu Magdeburg, en þá varð það hluti af hertogadæminu Saxland, sem seinna varð að konungsríki. * [[1945]] hertóku bandarískar og sovéskar hersveitir hertogadæmið og var það innan sovéska hernámssvæðisins. * [[1947]] var Saxland-Anhalt stofnað sem sambandsland úr hertogadæminu Saxland og fríríkinu Anhalt. * [[1952]] leysti austurþýska stjórnin sambandslandið upp í héruðin Halle og Magdeburg. * [[1990]] var Þýskaland sameinað og héruðin Halle og Magdeburg sameinuð á ný í sambandslandið Saxland-Anhalt. == Borgir == Stærstu borgir Saxlands-Anhalt: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Halle]] || 233 || |- | 2 || [[Magdeburg]] || 230 || Höfuðborg sambandslandsins |- | 3 || [[Dessau-Rosslau]] || 88 || |- | 4 || [[Wittenberg]] || 47 || |} == Tilvísanir == <references /> == Heimildir == {{wpheimild|tungumál=de|titill=Sachsen-Anhalt|mánuðurskoðað=júní|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] ncgz5b3kdbwj7sx5ycbs3xf44rbjsne Þýringaland 0 88612 1762982 1738962 2022-07-31T00:34:39Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Þýringalands ! Skjaldarmerki Þýringalands |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Thuringia.svg|150px|none|Fáni Þýringalands]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Coat of arms of Thuringia.svg ‎|100px| Skjaldarmerki Þýringalands]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 16.172,50 [[km²]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 2,1 milljón <small>(2021)</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || 133/km² |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.thüringen.de/ thüringen.de] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || [[Bodo Ramelow]] ([[Die Linke]]) |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Thüringen.svg |300px|]] |} '''Þýringaland''' ([[þýska]]: '''Thüringen''') er eitt af sambandslöndum [[Þýskaland]]s. Íbúar eru rúmlega 2,1 milljónir talsins ([[2021]]), en höfuðborgin heitir [[Erfurt]]. Þýringaland var heimaland og eitt helsta áhrifasvæði [[Marteinn Lúther|Marteins Lúthers]] á [[16. öldin|16. öld]]. Þar má nefna kastalavirkið [[Wartburg]] þar sem hann faldist og þýddi [[Nýja testamentið]] á [[Þýska|þýsku]]. == Lega == Þýringaland er nokkuð miðsvæðis í Þýskalandi og var áður suðvestasta héraðið í gamla [[Austur-Þýskaland]]i. Það er umkringt öðrum sambandslöndum og nær hvergi að sjó. Fyrir sunnan er [[Bæjaraland]], fyrir vestan er [[Hessen]], fyrir norðvestan er [[Neðra-Saxland]], fyrir norðan er [[Saxland-Anhalt]] og fyrir austan er [[Saxland]]. == Orðsifjar == Héraðið hét upphaflega Turingia (eða Thuringia) og er nefnt eftir samnefndum germönskum þjóðflokki sem þar bjó. Getgátur eru uppi um það að forskeytið ''thur-'' sé dregið af gamla germanska orðinu ''þorri'', sem merkir ''fjöldi''. <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 256.</ref> == Fáni og skjaldarmerki == Fáni Þýringalands hefur tvær láréttar rendur, hvít að ofan og rauð að neðan. Litirnir eru fengnir að láni frá gamla skjaldarmerki Konráðs von Thüringen frá [[13. öldin|13. öld]]. Fáni þessi var tekinn upp [[1920]] er landið Thüringen var stofnað. [[Skjaldarmerki]]ð er tvílitað ljón, rautt og hvítt á bláum grunni. Í kringum það eru átta hvítar stjörnur, sem tákna þau sjö fríríki sem Thüringen var sett saman úr 1920, auk einnar stjörnu fyrir [[Prússland]]. Ljónið er merki Ludowinger-ættarinnar. Merkið var tekið upp í breyttu formi [[1945]]. Núverandi merki var tekið upp [[1990]], við sameiningu Þýskalands. == Söguágrip == [[Mynd:Thuringia Eisenach asv2020-07 img23 Wartburg Castle.jpg|thumb|300px|Kastalavirkið Wartburg er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].]] * Á 3. öld e.Kr. myndaðist Thüringer þjóðflokkurinn úr germönsku ættbálkunum hermunda, túróna, varna og engla. * [[480]] kemur heitið Thüringen (Thoringi) fyrst við skjöl og var þar þá germanskt ríki sem stóð til 531. * [[531]] hertóku frankar og saxar Thüringen og innlimuðu frankaríkinu. * [[620]] stofnaði Merowinger-ættin hertogadæmi í héraðinu sem stóð til loka aldarinnar. Á þessum tíma voru fyrstu germönsku borgirnar stofnaðar þar, s.s. Arnstadt og Erfurt. Íbúarnir kristnuðust að tilstuðlan heilags Bonifatiusar. * Á 11.-13. öld var Ludowinger-ættin áhrifamest í héraðinu. Hún reisti t.d. virkið Wartburg. * [[1247]] dó Ludowinger-ættin út. Upphófst þá erfðastríðið milli Þýringalands og Hessen. * [[1517]] hófust [[siðaskiptin]], en Marteinn Lúther bjó lengst af í Þýringalandi. Hann þýddi Nýja Testamentið á þýsku í kastalavirkinu Wartburg. * [[1546]]-[[1547|47]] geysaði trúarstríðið mikla (''Schmalkaldischer Krieg'') í héraðinu og lauk með sigri kaþólikka. * [[1572]] var héraðið splittað í minni hertogadæmi. Þýringaland kemur eftir það lítið við sögu í Þýskalandi. * [[1806]] fóru fjórar orrustur fram milli [[Napoleon Bonaparte|Napoleons]] og Prússa: Í Schleiz, Saalfeld, Jena og Auerstedt. Þeim lauk öllum með sigri Napoleons. * [[1815]] úrskurðaði [[Vínarfundurinn]] að stór hluti Þýringalands skyldi tilheyra Prússlandi með greifa- og hertogadæmum sem þar voru. * [[1919]] var [[Weimar-lýðveldið]] stofnað í þýrísku borginni Weimar og hélst það fram að valdatöku [[Nasismi|nasista]]. * [[1920]] var Þýringaland stofnað úr hertogadæmunum Sachsen-Weimar-Eisenach, Sachsen-Gotha, Sachsen-Meiningen, Sachsen-Altenburg, Schwarzburg-Rudolstadt, Schwarzburg-Sondershausen og fríríkinu Reuss. Sachsen-Coburg ákvað að sameinast Bæjaralandi. * Í [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldinni síðari]] urðu borgir í Þýringalandi fyrir tiltölulega fáum loftárásum. Þó var borgin Nordhausen gjöreydd og skemmdir urðu í Erfurt, Gera, Jena, Weimar og Eisenach. * [[1945]] hertóku [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] landið, en skiluðu því sama ár til [[Sovétríkin|Sovétmanna]], enda á sovéska hernámssvæðinu. Þýringaland var eftir það hluti af Austur-Þýskalandi. Mikill varnarmúr var reistur við landamærin að Bæjaralandi, Hessen og Neðra-Saxlandi. * [[1952]] var landið leyst upp í landsvæðin Erfurt, Gera og Suhl. * [[1990]] var sambandslandið Þýringaland stofnað í sameinuðu Þýskalandi. * [[1991]] sóttu borgirnar Erfurt, Gera, Jena, Weimar og Nordhausen um að verða valin sem höfuðborg sambandslandsins, en fyrir valinu varð Erfurt. == Borgir == Stærstu borgir Þýringalands. ( 31. desember 2013) {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath. |- | 1 || [[Erfurt]] || 205 þús || Höfuðborg sambandslandsins |- | 2 || [[Jena]] || 108 þús || |- | 3 || [[Gera]] || 95 þús || |- | 4 || [[Weimar]] || 63 þús || |- | 5 || [[Gotha]] || 44 þús || |- | 6 || [[Nordhausen]] || 42 þús || |- | 7 || [[Eisenach]] || 42 þús || |} == Tilvísanir == <references /> == Heimildir == {{wpheimild|tungumál=de|titill=Thüringen|mánuðurskoðað=júlí|árskoðað=2010}} {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] 4c9twmrtpzpvravoe94emp1vnii005x Sumarólympíuleikarnir 1972 0 89403 1763014 1642037 2022-07-31T10:24:20Z 89.160.233.104 wikitext text/x-wiki '''Sumarólympíuleikarnir 1972''' voru haldnir í [[Munchen]] í [[Vestur-Þýskaland]]i frá [[26. ágúst]] til [[10. september]]. == Aðdragandi og skipulagning == Ákvörðunin um keppnisstað var tekin vorið 1966 á fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar. Fjórar borgir sóttust eftir gestgjafahlutverkinu. Auk München voru það [[Madrid]], [[Montréal]] og [[Detroit]]. München fékk langflest atkvæði í fyrstu umferð valsins en þó ekki tilskilinn meirihluta. Norðu-Amerísku borgirnar tvær fengu fæst atkvæði í þeirri umferð, sex talsins og féll Detroit þá úr leik. Í næstu umferð fékk München 31 atkvæði á móti 16 atkvæðum Madrid og 13 atkvæðum Montréal. == Keppnisgreinar == Keppt var í 195 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (38) * [[Mynd:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (7) * [[Mynd:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (1) * [[Mynd:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (11) * [[Mynd:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (11) * [[Mynd:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (7) * [[Mynd:Equestrian Vaulting pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6) * [[Mynd:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (8) {{col-3}} * [[Mynd:Handball pictogram.svg|20px]] [[Handknattleikur]] (1) * [[Mynd:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1) * [[Mynd:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (14) * [[Mynd:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Ólympískar Lyftingar]] (9) * [[Mynd:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (1) * [[Mynd:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (20) * [[Mynd:Judo pictogram.svg|20px]] [[Júdó]] (6) * [[Mynd:Modern pentathlon pictogram.svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2) {{col-3}} * [[Mynd:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (29) * [[Mynd:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4) * [[Mynd:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1) * [[Mynd:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (8) * [[Mynd:Archery pictogram.svg|20px]] [[Bogfimi]] (2) * [[Mynd:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (6) * [[Mynd:Volleyball (indoor) pictogram.svg|20px]] [[Blak]] (2) {{col-end}} == Handknattleikskeppni ÓL 1972 == [[handknattleikur|Innanhússhandknattleikur]] var í fyrsta sinn á dagskrá Ólympíuleikanna árið 1972. Íslenska landsliðið tryggði sér keppnisrétt með góðum árangri í [[Handknattleiksárið_1971-72#Landslið|forkeppni á Spáni]] í marsmánuði. Sextán lið tóku þátt og var Ísland í B-riðli ásamt [[Austur-Þýskaland]]i, [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] og [[Túnis]]. Íslendingar töpuðu fyrir Austur-Þjóðverjum í fyrstu viðureign og misstu unninn leik gegn Tékkóslóvakíu niður í jafntefli. Íslenska liðið hefði þurft að vinna 22 marka sigur á Túnis í lokaleik til að komast áfram úr riðlinum, en það tókst ekki. Eftir töp gegn [[Pólland|Pólverjum]] og [[Japan|Japönum]] hafnaði íslenska liðið loks í tólfta sæti. Lið [[Júgóslavía|Júgóslava]] hlaut gullverðlaunin eftir sigur á Tékkum í úrslitaleik og bronsverðlaunin komu í hlut [[Rúmenía|Rúmena]]. == Þátttaka Íslendinga á leikunum == Auk handknattleikslandsliðsins, sendu Íslendingar fjóra [[sund (hreyfing)|sundmenn]], fjóra [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamenn]] og tvo lyftingamenn á leikana þá Óskar Sigurpálsson og Guðmund Sigurðsson. Í [[Ólympískum Lyftingum]] varð Óskar Sigurpálsson í 19 sæti í -110 kg. flokki og Guðmundur Sigurðsson í 13. sæti í - 90 kg. flokki. Guðjón Guðmundsson náði bestum árangri sundmanna. Hann varð 36. í 100 metra [[bringusund]]i á nýju Norðurlandameti. Var hann valinn [[Íþróttamaður ársins]] 1972 fyrir afrek sitt. Sundkappinn Guðmundur Gíslason keppti á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Í frjálsíþróttakeppninni varð Bjarni Stefánsson 30. í milliriðli í 400 metra [[hlaup]]i, en hafði áður sett nýtt Íslandsmet í forriðli. Lára Sveinsdóttir keppti í [[hástökk]]i og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að keppa í frjálsum íþróttum á leikunum. == Verðlaunaskipting eftir löndum == {| class="wikitable" ! Nr.!! Land | bgcolor="gold" style="text-align:center; width:4.5em" | '''Gull''' | bgcolor="silver" style="text-align:center; width:4.5em" | '''Silfur''' | bgcolor="cc9966" style="text-align:center; width:4.5em" | '''Brons''' ! width="4.5em" | Samtals |- |1||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of the Soviet Union.svg|20px]] [[Sovétríkin]]||50||27||22||99 |- |2||style="margin-left:0"| {{USA}} [[Bandaríkin]] ||33||31||30||94 |- |3||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_East_Germany.svg|20px]] [[Austur-Þýskaland]] ||20||23||23||66 |-style="background:#ccccff" |4||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] [[Vestur-Þýskaland]] ||13||11||16||40 |- |5||style="margin-left:0"| {{flag|Japan}} ||13||8||8||29 |- |6||style="margin-left:0"| {{AUS}} [[Ástralía]] ||8||7||2||17 |- |7||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólland]] ||7||5||9||21 |- |8||style="margin-left:0"| {{HUN}} [[Ungverjaland]] ||6||13||16||35 |- |9||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of Bulgaria.svg|20px]] [[Búlgaría]] ||6||10||5||21 |- |10||style="margin-left:0"| {{ITA}} [[Ítalía]] ||5||3||10||18 |- |11||style="margin-left:0"| {{flag|Svíþjóð}} ||4||6||6||16 |- |12||style="margin-left:0"| {{flag|Bretland}} ||4||5||9||18 |- |13||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenía]] ||3||6||7||16 |- |14||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Cuba.svg|20px]] [[Kúba]] ||3||1||4||8 |- |||style="margin-left:0"| {{flag|Finnland}} ||3||1||4||8 |- |16||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_the_Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] ||3||1||1||5 |- |17||style="margin-left:0"| {{flag|Frakkland}} ||2||4||7||13 |- |18||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of the Czech Republic.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] ||2||4||2||8 |- |19||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of Kenya.svg|20px]] [[Kenýa]] ||2||3||4||9 |- |20||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] ||2||1||2||5 |- |21||style="margin-left:0"| {{flag|Noregur}} ||2||1||1||4 |- |22||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of North Korea.svg|20px]] [[Norður-Kórea]] ||1||1||3||5 |- |23||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of New Zealand.svg|20px]] [[Nýja Sjáland]] ||1||1||1||3 |- |24||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Uganda.svg|20px]] [[Úganda]] ||1||1||0||2 |- |25||style="margin-left:0"| {{flag|Danmörk}} ||1||0||0||1 |- |26||style="margin-left:0"| {{flag|Sviss}} ||0||3||0||3 |- |27||style="margin-left:0"| {{flag|Kanada}} ||0||2||3||5 |- |28||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of Iran.svg|20px]] [[Íran]] ||0||2||1||3 |- |29||style="margin-left:0"| {{flag|Belgía}} ||0||2||0||2 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Greece_(1828-1978).svg|20px]] [[Grikkland]] ||0||2||0||2 |- |31||style="margin-left:0"| {{flag|Austurríki}} ||0||1||2||3 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Colombia.svg|20px]] [[Kólumbía]] ||0||1||2||3 |- |33||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]] ||0||1||0||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_South_Korea.svg|20px]] [[Suður-Kórea]] ||0||1||0||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Lebanon.svg|20px]] [[Líbanon]] ||0||1||0||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]] ||0||1||0||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Mongolia.svg|20px]] [[Mongólía]] ||0||1||0||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Pakistan.svg|20px]] [[Pakistan]] ||0||1||0||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] [[Túnis]] ||0||1||0||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkland]] ||0||1||0||1 |- |41||style="margin-left:0"| {{flag|Brasilía}} ||0||0||2||2 |- |41||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Ethiopia_(1897).svg|20px]] [[Eþíópía]] ||0||0||2||2 |- |43||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Ghana.svg|20px]] [[Ghana]] ||0||0||1||1 |- |||style="margin-left:0"| {{flag|Indland}} ||0||0||1||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Jamaica.svg|20px]] [[Jamæka]] ||0||0||1||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Niger.svg|20px]] [[Níger]] ||0||0||1||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] [[Nígería]] ||0||0||1||1 |- |||style="margin-left:0"| [[Mynd:Flag_of_Spain_1945_1977.svg|20px]] [[Spánn]] ||0||0||1||1 |- class="sortbottom" !colspan=2| Alls||195||195||210||600 |} {{commonscat|1972 Summer Olympics|sumarólympíuleikunum 1972}} {{Ólympíuleikar}} [[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1972]] a25035i121t83m1ry6epyyozl5qc3vu Stærstu lekar Wikileaks 0 92896 1762992 1751168 2022-07-31T01:47:03Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Stærstu lekar Wikileaks''' eru lekar frá vefsetrinu [[Wikileaks]]. Wikileaks hefur þá stefnu að aðeins skjöl af pólítískum, diplómatískum, sögulegum eða siðferðilegum toga eru birt á vefnum. Með orðalaginu stærstu lekar vefveitunnar, er átt við leka frá Wikileaks sem hafa stór áhrif, annaðhvort á Wikileaks vefinn sjálfan, einstök lönd eða alla heimsbyggðina. == Fyrir 2009 == === Sómalískar morðskipanir === Í desember [[2006]] var fyrsti leki Wikileaks gefin út. Lekinn fjallaði um leynilega ákvörðun [[Hassan Dahir Aweys]] sem er leiðtogi andspyrnusamtakanna [[Islamic Courts Union]] í [[Sómalía|Sómalíu]]. Hann mælti í lekanum um dráp á opinberum ríkisstarfsmönnum með því að nota glæpamenn sem leigumorðingja. Óvíst var um áreiðanleika skjalsins og vonuðust Wikileaks til þess að notendahópur sinn myndi hjálpa við málið.<ref name="Khatchdourian">{{cite news|url=http://www.newyorker.com/reporting/2010/06/07/100607fa_fact_khatchadourian?printable=true|title=WikiLeaks and Julian Paul Assange|work=The New Yorker|accessdate=8. júní|accessyear=2010}}</ref> {{tilvitnun2|texti=„Er það djörf stefnuyfirlýsing hástemmds íslamsk hryðjuverkasinna með tengsl við Bin Laden? Eða er það snjallt bragð hjá bandarísku leyniþjónustunni, hannað til þess að skemma orðspor andspyrnusamtakana, bækla símölsk bandalög og ráðskast með Kína?“}} === Fjölskylduspilling Daniel arap Moi === [[31. ágúst]] [[2007]] var breska blaðið ''[[The Guardian]]'' með forsíðufrétt þess efnis um spillingu fjölskyldu fyrrum kenýska leiðtogans [[Daniel Arap Moi]]. Dagblaðið gaf það út að fréttin væri byggð á heimildum Wikileaks.<ref>{{cite news|author=|title=The looting of Kenya|url=http://www.guardian.co.uk/kenya/story/0,,2159757,00.html|work=The Guardian|date=31. ágúst 2007|accessdate=28. febrúar|accessyear=2008|location=London|first=Xan|last=Rice}}</ref> === Julius Baer bankinn lögsækir Wikileaks === Í febrúar [[2008]] var Wikileaks.org lénið tekið niður eftir að svissneski bankinn [[Julius Baer Bank]] kærði Wikileaks og nafnaþjónsaðila þeirra, [[Dynadot]], í [[Bandaríkin|Bandaríska]] ríkinu [[Kalifornía|Kalíforníu]] og náðu fram varanlegum fyrirmælum sem skipuðu um lokunina.<ref name=injunction>{{cite web| title=Wikileaks.org under injunction|url=http://www.wikileaks.org/wiki/Wikileaks.org_under_injunction|work=Wikileaks|date=18. febrúar 2008| accessdate=28. febrúar|accessyear=2008}}</ref><ref>{{cite web|url=http://news.justia.com/cases/featured/california/candce/3:2008cv00824/200125/|title=Bank Julius Baer & Co. Ltd. et al. v. Wikileaks et al|publisher=News.justia.com |date= |accessdate=13. mars|accessyear=2009}}</ref> Wikileaks hafði hýst ásakanir um ólögleg athæfi bankans á Cayman eyjum.<ref name=injunction/> Hýsingaraðili Wikileaks í Bandaríkjunum, Dynadot, framfylgdi skipunninni með því að fjarlægja nafnaþjóns færslur. Hins vegar var enn þá hægt að komast á síðuna gegnum IP tölu hennar, og virkir meðlimir spegluðu Wikileaks á fjölmörgum stöðum víðs vegar um heiminn.<ref name=autogenerated1>{{cite web|url=http://www.theinquirer.net/inquirer/news/1039527/judge-rethinks-wikileaks|title=Judge reverses Wikileaks injunction|publisher=The Inquirer|date=2. mars 2008|accessdate=23. september|accessyear=2009|archive-date=2010-02-03|archive-url=https://web.archive.org/web/20100203065021/http://www.theinquirer.net/inquirer/news/1039527/judge-rethinks-wikileaks|dead-url=yes}}</ref> Samtök réttinda almennings í Bandaríkjunum og [[Electronic Frontier Foundation]] lögðu fram tillögu sem mótmælti [[ritskoðun]]inni á Wikileaks. Samtök fréttamanna um frelsi fréttamiðla í landinu sendi ráðgjafar bréf til réttarinns fyrir hönd Wikileaks. Þeir báðu um áheyrn á þeim forsendum að Wikileaks hafi ekki mætt til réttarins og að málið hafi ekki verið skoðað út frá fyrstu grein stjórnarskrárinnar.<ref name=autogenerated1></ref> Sambandið sagði fyrir rétti meðal annars: {{tilvitnun2|texti= Wikileaks útvegar vettvang fyrir andmælasinna og uppljóstrara um allan heim til þess að opibera skjöl en Dynadot lögsóknin setur fyrrum takmarkanir sem að takmarka verulega aðgang að Wikileaks frá Internetinu sem byggist á fjölda innsendinga sem voru vé fengin með lögsókninni. Lögsókn á hendur Dynadot þessvegna brýtur í bága við þá grunnreglu að lögsókn getur ekki lokað fyrir öll samskipti útgefanda eða talsmanns.<ref name=autogenerated1 />}} Bandaríski héraðsdómurinn snéri við ákvörðun sinni um lokun Wikileaks. Rökin voru spurningar um fyrri takmarkanir og möguleg brot á fyrstu grein stjórnarskrárinnar.<ref>{{cite news|author=Philipp Gollner|work=Reuters|url=http://www.reuters.com/article/internetNews/idUSN2927431720080229 | title=Judge reverses ruling in Julius Baer leak case|date=29. febrúar 2008|accessdate=1. mars|accessyear=2008}}</ref> Wikileaks gat því sett síðuna sína upp aftur. Áframhald lögsóknar hefði sett bankann í hættu vegna laga í Kaníforníu sem vernda fólk sem hefur verið kært fyrir að tala um opinber mál. Þetta er talið vera ástæðan fyrir því að bankinn áfrýjaði aldrei dómi héraðsréttarins.<ref>{{cite web|url=http://www.informationweek.com/management/showArticle.jhtml?articleID=206902154 |title=Swiss Bank Abandons Lawsuit Against Wikileaks: The wiki had posted financial documents it said proved tax evasion by Bank Julius Baer's clients |first=Thomas |last=Claburn|publisher=InformationWeek |date=6. mars 2008}}</ref> Dómarinn dró jafnframt til baka beiðni bankans um að banna birtingar vefsíðunnar.<ref name=autogenerated1 /> === Vinnureglur í Guantánamo Bay === Afrit af ''"Staðlaðar vinnureglur fyrir Camp Delta"'' frá [[Bandaríkjaher]], skrifað í [[mars]] [[2003]] var sett inn á heimasíðu Wikileaks [[7. nóvember]] [[2007]].<ref>[http://www.wired.com/politics/onlinerights/news/2007/11/gitmo "Sensitive Guantánamo Bay Manual Leaked Through Wiki Site"], Wired [[14. Nóvember]] [[2007]]</ref> Skjalið, sem heitir „gitmo-sop.pdf“, er einnig speglað á vefsvæði tímaritsins Guardian.<ref>[http://image.guardian.co.uk/sys-files/Guardian/documents/2007/11/15/gitmosop.pdf Nákvæm staðsetning skjalsins] á ''Guardian''.</ref> Skjalið lítur út fyrir að vera raunverulegt skjal af reglunum árið [[2003]] á herfangelsinu við [[Fangabúðirnar við Guantanamo-flóa|Guantanamo-flóa]] á [[Kúba|Kúbu]]. Skjalið segir að nýir fangar séu settir í einangrun fyrstu tvær vikurnar svo að yfirheyrslur rannsóknarmanna og til þess að auka og nýta skynleysi fangana í yfirheyrslum. Skjalið gefur einnig í skyn að sumir fangar hafi ekki verið aðgengilegir alþjóðadeild [[Rauði krossinn|Rauða krossins]], sem er nokkuð sem herinn hefur þegar neitað. Skjalið lýsir í smáatriðum hvernig fangar eiga að vera handjárnaðir, leitaðir, hreyfðir og hvernig handjárnin séu tekin af eftirá.<ref name='Reuters 15. nóvember 2007'>{{cite news|first=|last=|coauthors=|title=Guantanamo operating manual posted on Internet|date=15. nóvember 2007|publisher=|url=http://www.reuters.com/article/newsOne/idUSN1424207020071114?pageNumber=1|work=Reuters|pages =|accessdate = 15. nóvember|accessyear=2007|language = }}</ref> 3. desember 2007 birti Wikileaks afrit af 2004 útgáfu af handbókinni,<ref>{{cite web|url=http://wikileaks.org/wiki/Camp_Delta_Standard_Operating_Procedure_%282004%29|title="Camp Delta Operating Procedure (2004)"|publisher=Wikileaks.org |date=|accessdate=13. mars 2009}}</ref> með nákvæmum lýsingum á breytingunum milli útgáfanna tveggja.<ref>{{cite web|url=http://wikileaks.org/wiki/Changes_in_Guantanamo_Bay_SOP_manual_(2003-2004)|title="Changes in Guantanamo SOP manual (2003-2004)"|publisher=Wikileaks.org |date=|accessdate=13. mars|accessyear=2009}}</ref> === Innihald Yahoo tölvupóstfangs Söruh Palin === Í [[september]] [[2008]] voru tekin skjáskot af [[Yahoo]] reikningi í eigu [[Sarah Palin|Söruh Palin]]. Sarah Palin var á þeim tíma í framboði til varaforseta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Skjáskotin voru birt á vef Wikileaks, eftir að hópur sem kallar sig „[[Anonymous]]“ skurkaði<ref>[http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=465510 Orðið „skurka"]</ref> sig inn á pósthóf hennar. Lekinn sýnir að Palin hefur notað einkapósthóf fyrir vinnu sína, sem brýtur í bága við lög um að opinberar upplýsingar eigi að vera aðgengilegar, óski einstaklingur eftir því.<ref>{{cite web|url=http://blog.wired.com/27bstroke6/2008/09/group-posts-e-m.html|title=Group Posts E-Mail Hacked From Palin Account – Update|last=Zetter|first=Kim|date=17. september 2008|website=Wired|publisher=|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=}}</ref> Aðgangsbrotið á netpóstinum hennar var birt víðsvegar í almennum fjölmiðlum.<ref>{{cite news|url=http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2008/09/17/AR2008091703304.html?hpid=topnews|title=Hackers Access Palin's Personal E-Mail, Post Some Online|last=Shear|first=Michael D.|coauthors=Karl Vick|date=18. september 2008|publisher=washingtonpost.com|accessdate=18. september|accessyear=2008}}</ref><ref>{{cite web|url=http://elections.foxnews.com/2008/09/18/palins-e-mail-hacked/|title=FBI, Secret Service Investigate Hacking of Palin’s E-mail|date=18. september 2008|publisher=foxnews.com|accessdate=18. september|accessyear=2008|archive-date=2008-11-03|archive-url=https://web.archive.org/web/20081103013255/http://elections.foxnews.com/2008/09/18/palins-e-mail-hacked/|dead-url=yes}}</ref><ref>{{cite news|url=http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/northamerica/usa/sarah-palin/2980391/Sarah-Palins-email-account-broken-into-by-hackers.html|title=Sarah Palin's email account broken into by hackers|last=Swaine|first=Jon|date=18 Sep 2008|publisher=telegraph.co.uk|accessdate=18. september|accessyear=2008|location=London|archive-date=22 október 2010|archive-url=https://web.archive.org/web/20101022041746/http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/northamerica/usa/sarah-palin/2980391/Sarah-Palins-email-account-broken-into-by-hackers.html|dead-url=yes}}</ref> Þó að Wikileaks hafi tekist að halda nafni tölvuþrjótsins leyndu þá var komist að hvaðan netpósturinn frá Palin kom. Tölvuþrjóturinn notaði proxy þjóninn Ctunnel, sem að hleypir skólakrökkum á vinsælar vefsíður með aðstoð proxy þjónsins, svo þeir komist í gegnum varnir skólans. Skurk er þó ekki á meðal þess sem er leyft á þjóninum. Stofnandi þjónsins er Gabriel Ramuglia og vegna ólölegs aðgangs hjálpaði hann [[Bandaríska alríkislögreglan|alríkslögreglu Bandaríkjanna]] að finna hvaðan skurkið kom.<ref>{{cite web|url=http://www.theregister.co.uk/2008/09/18/palin_email_investigation/ | title=Memo to US Secret Service: Net proxy Maí pinpoint Palin email hackers|work=TheRegister|accessdate=21. september|accessyear=2008}}</ref> Tölvuþrjóturinn reyndist vera David Kernell, 20 ára<ref>{{cite web|url=http://knoxville.fbi.gov/dojpressrel/2008/kxhacking100808.htm|title=Federal Bureau of Investigation - Knoxville Division - Press Releases - Department of Justice|publisher=Knoxville.fbi.gov|date=|accessdate=16. nóvember|accessyear=2009|archiveurl=https://web.archive.org/web/20081009174237/http://knoxville.fbi.gov/dojpressrel/2008/kxhacking100808.htm|archivedate=2008-10-09|dead-url=yes}}</ref> hagfræðinemi við háskólann í [[Tennessee]] og sonur opinbers fulltrúa demókrata frá Tennessee, Mike Kernell, frá [[Memphis]].<ref>{{cite web|url=http://latimesblogs.latimes.com/webscout/2008/10/david-kernell-2.html |title=David Kernell, 20, indicted for Palin email hack |publisher=Los Angeles Times |date= |accessdate=16. nóvember|accessyear=2009}}</ref> === Listi yfir meðlimi í Breska þjóðarflokknum === Listi yfir meðlimi í Breska þjóðarflokknum birtust fyrst á bloggsíðu á netinu, sem var síðar eytt. Síðar birtist sami listinn á Wikileaks [[18. nóvember]] [[2008]]. Listinn birti persónulegar upplýsingar 13.500 meðlima Breska þjóðarflokksinns. Nokkur fjöldi af kennurum og lögregluþjónum eru á listanum.<ref name="bnp-list">{{cite news| url=http://www.guardian.co.uk/politics/2008/nov/19/bnp-list|title=BNP membership list posted online by former 'hardliner'|publisher=The Guardian| accessdate=19. nóvember| accessyear=2008| location=London| first=Ian| last=Cobain| date=19. nóvember 2008}}</ref> Samkvæmt samþykkt félags lögreglufulltrúa í Bretlandi er bannað að ganga til liðs við eða koma Breska þjóðarflokknum á framfæri.<ref>{{cite web|url=http://www.dailymail.co.uk/news/article-1087101/Police-officer-faces-investigation-outed-BNP-supporter-membership-leak.html | title=Police officer faces investigation after being 'outed' as BNP supporter in membership leak |publisher=DailyMail|accessdate=19. nóvember|accessyear=2008}}</ref> Að minnsta kosti einum lögregluþjóni var sagt frá störfum vegna listans.<ref>{{cite news|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/england/merseyside/7956824.stm|title ='BNP membership' officer sacked |publisher = BBC|accessdate=23. mars|accessyear=2009|date=21. mars 2009}}</ref> Flokkurinn var þekktur til þess að fara svoldið langt í að leyna upplýsingum um meðlimi sína. Þann [[19. nóvember]], sagði formaður flokksins, Nick Griffin, sagði að hann vissi hver upprunalega lak listanum og lýsti honum sem harðlínuyfirmanni sem sagði sig úr flokknum [[2007]].<ref name="bnp-list"></ref><ref>{{cite web|url=http://news.infoshop.org/article.php?story=20081118214827111|title=BNP Membership List Exposed|publisher=Infoshop News|accessdate=19. nóvember|accessyear=2008|archive-date=2008-12-20|archive-url=https://web.archive.org/web/20081220114017/http://news.infoshop.org/article.php?story=20081118214827111|dead-url=yes}}</ref> == 2009 == === Listar yfir ritskoðun Internetsins === Wikileaks hefur birt lista yfir bönnuð eða ólögleg lén í nokkrum löndum. [[19. mars]] [[2009]] birti Wikileaks svarta lista [[Ástralía|Áströlsku]] samskiptar stofnunarinnar. Forsaga málsins er að ástralska þingið tók til umræðu í Janúar 2008 lög um að netþjónustuaðilar ættu að sía út óæskilegt efni til heimila. Ríkistjórnin réttlætti lögin með því að segja að ritskoðunin sé ómissandi gegn baráttunni á barnaklámi, höfundarrétt og ærumleiðingum.<ref name="australia-cencorship">{{cite news|url=http://www.forbes.com/2009/03/19/australia-internet-censorship-markets-economy-wikileaks.html|title=Aussie Internet Blacklist Has Gray Areas|author=Vivian Wai-yin Kwok|accessdate=19. mars|accessyear=2009|date=19. mars 2009|publisher=Forbes.com}}</ref> Ljóst er að listinn er ekki vopn gegn barnaklámi eins og hann átti að vera. Margar síðana innihalda meðalmagn af fullorðinsefni, pókerráðum eða engu sem getur talist umdeilt.<ref>{{cite web|url=http://www.efa.org.au/2009/03/19/leaked-government-blacklist-confirms-worst-fears/|title=Leaked Government blacklist confirms worst fears|author=Colin Jacobs|publisher=Electronic Frontiers Australia|accessdate=19. mars|accessyear=2009|date=19. mars 2009}}</ref><ref>{{cite news|url=http://www.zdnet.com.au/news/security/soa/Wikileaks-spills-ACMA-blacklist/0,130061744,339295538,00.htm|title=Wikileaks spills ACMA blacklist|author=Liam Tung|publisher=ZD Net Australia|accessdate=19. mars|accessyear=2009|date=19. mars 2009|archive-date=2010-02-11|archive-url=https://web.archive.org/web/20100211202526/http://www.zdnet.com.au/news/security/soa/Wikileaks-spills-ACMA-blacklist/0%2C130061744%2C339295538%2C00.htm|dead-url=yes}}</ref> Samskiptaráðherra Ástralíu, Stephen Conroy, afneitaði listanum. Hann sagði listann ónákvæman og að hann sé ekki sá sem væri í prófunum.<ref>{{cite news|url=http://www.abc.net.au/news/stories/2009/03/19/2520929.htm?section=australia|title=Leaked blacklist irresponsible, inaccurate: Conroy|publisher=ABC News|author=Nic MacBean|accessdate=19. mars|accessyear=2009|date=19 Mars 2009}}</ref> Svartur listi frá Tælandi var birtur á Wikileaks. Julian Assange sagði í tengslum við þann lista að ritskoðunarkerfi væru "undantekningarlaust siðspillt". [[Tæland|Tælenski]] listinn innihélt yfir 1.200 síður þar sem konungsfjölskyldan var gagnrýnd. Listinn átti upphaflega að berjast á móti barnaklámi.<ref>{{cite web|url=http://www.smh.com.au/articles/2009/03/19/1237054961100.html|title=Leaked Australian blacklist reveals banned sites|author=Asher Moses|accessdate=19. mars|accessyear=2009|date=19. mars 2009|publisher=Sydney Morning Herald}}</ref> Listinn var síðast uppfærður [[18. nóvember]] [[2007]] og inniheldur í heild sinni 50.000 vefsíður.<ref>{{cite web|url=http://secure.wikileaks.org/wiki/Internet_Censorship_in_Thailand|title=Internet Censorship in Thailand|publisher=wikileaks.org|accessdate=17. júní|accessyear=2010|archive-date=2008-01-16|archive-url=https://web.archive.org/web/20080116070133/http://secure.wikileaks.org/wiki/Internet_Censorship_in_Thailand|dead-url=unfit}}</ref> Wikileaks hefur jafnframt birt svartan lista frá Danmörku og Noregi.<ref name="australia-cencorship"></ref> === Bilderberg Group fundarskýrslur === Síðan í [[maí]] [[2009]] hefur Wikileaks birt nokkrar fundaskýrslur [[Bilderberg Group]], leynilegs félags konungsfjölskyldna og æðstu manna ríkistjórna Bandaríkjanna og Evrópu.<ref>{{cite web|url=http://wikileaks.org/wiki/Category:Series/Bilderberg_reports |title="Bildeberg Group Documents"|publisher=Wikileaks.org |date= |accessdate=11. maí|accessyear=2009}}</ref> Fundarskýrslunar eru flestar frá sjötta áratug 20. aldar. Fundarskýrslan frá árinu [[1956]] innihélt sögu hópsins.<ref name="Group History"></ref> {{tilvitnun2|Fyrir nokkrum árum var stór hópur fólks sem fann fyrir áhyggjum af vaxandi vantrausti á Bandaríkin [...] Þessi tilfinning orsakaði umfangsmikinn ótta beggja vegna atlantshafsins og árið 1952 fannst mér kominn tími til við fyrsta tækifæri að fjarlægja tortryggni, vantraust og skort á sjálfstrausti sem ógnuðu samkomulaginu eftir stríðið [í seinni heimstyrjöldinni] af Bandamönnum. [...] Til fundana myndum við bjóða valdamiklu og áreiðanlegu fólki sem deildu virðingu þeirra sem vinna í þjóðar og alþjóðarmálum og þeirra sem gætu átt persónuleg samskipti við ráðamenn á fundinum til þess að miðla málum í þessum erfiðleikum. |Úr fundaskýrslu Bilderberg Group, 1956.<ref name="Group History">{{cite web|url=http://wikileaks.org/wiki/Bilderberg_Group_History%2C_1956|title="Bilderberg Group History, 1956" |publisher=Wikileaks.org|date= |accessdate=11. maí|accessyear=2009}}</ref>}} === Olíuskandall Perú 2008 === 28. janúar 2009 birti Wikileaks 86 símhleranir af perúskum sjtórnmála- og viðskiptamönnum tengdir perúska olíuskandalnum 2008, "Petrogate". Birting upptakanna fór á forsíður fimm perúskra dagblaða.<ref>{{cite web|url=http://wikileaks.org/wiki/86_interceptaciones_telefonicas_a_politicos_y_autoridades_peruanos,_m%C3%A1s_del_caso_Petrogate,_2008|title=86 interceptaciones telefonicas a politicos y autoridades peruanos, más del caso Petrogate, 2008|publisher=Wikileaks|date= |accessdate=16. nóvember|accessyear=2009}}</ref> === Eiturefnalosun í Afríku: Minton skýrslan === [[14. september]] [[2009]] gaf Wikileaks út skýrslu frá fyrirtækinu Trafigura um [[brennisteinn|brennisteins]] efnaleka við eina stærstu borg [[Fílabeinsströndin|Fílabeinstrandarinnar]], Abidjan.<ref>{{cite web |url=http://wikileaks.org/leak/waterson-toxicwaste-ivorycoast-%C3%A92009.pdf |title=RE: Caustic Tank Washings, Abidjan, Ivory Coast |accessdate=16. október |accessyear=2009 |archiveurl=https://web.archive.org/web/20091007072752/http://wikileaks.org/leak/waterson-toxicwaste-ivorycoast-%C3%A92009.pdf |archivedate=2009-10-07 |dead-url=no }}</ref> Forsaga málsins byrjaði árið 2002, þegar að Cadereyta endurvinnslan, í Abidjan, Fílabeinströndinni, fékk of mikið af úrgangi frá [[Mexíkó|Mexíkanska]] ríkisfyrirtækinu Pemex. Endurvinnslan hafði ekki búnað til þess að minnka brennistein og sílíkon díoxíð. Þeir reyndu sjálfir að vinna efnin, en það hafði áhrif á aðra vinnslu endurvinnslunar. Efnið var því flutt í ker, og 30 mánuðum síðar þegar kerið varð fullt var brennisteinninn losaður úr kerinu til að gera efnið seljanlegt. Eftir stóð brennisteinn sem endurvinnslan þurfti að losna við. Þeir reyndu að fá hann unnin annars staðar, en fannst að lokum verðið of dýrt. 500 tonnum af brennistein var því dælt í kringum Abdjan, stærstu borg Fílabeinstrandarinnar. 16 drápust við atvikið og 100.000 urðu fyrir heilsuvandamálum vegna lekans.<ref>{{cite news |url=http://www.tcetoday.com/tcetoday/NewsDetail.aspx?nid=12188 |accessdate=14. október |accessyear=2009 |title=Trafigura story breaks |work=The Chemical Engineer |first=Adam |last=Duckett |date=13. október 2009 |archive-date=2010-11-09 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101109022754/http://www.tcetoday.com/tcetoday/NewsDetail.aspx?nid=12188 |dead-url=yes }}</ref> Í kjölfarið sendi Breska lögfræðistofan Carter Ruck lögfræðistefnu til [[Noregur|Noregs]], [[Holland]]s, [[Eistland]]s, á tímaritið The Times og þáttinn Newsnight hjá [[BBC]].<ref>{{cite news |url=http://www.indexoncensorship.org/2009/10/a-gag-too-far/ |title=A gag too far |work=Index On Censorship |date=október 2009 |accessdate=14. október|accessyear=2009 }}</ref> Jafnframt var tímaritið Guardian kært fyrir að birta fyrirspurnir um málið á Breska þinginu.<ref>Leigh, David (12 Október 2009). [http://www.guardian.co.uk/media/2009/oct/12/guardian-gagged-from-reporting-parliament Guardian gagged from reporting parliament]. ''The Guardian''.</ref> Málið olli titringi á samfélagsvefnum Twitter.<ref>Rusbridger, Alan (14. október 2009). [http://www.guardian.co.uk/commentisfree/libertycentral/2009/oct/14/trafigura-fiasco-tears-up-textbook The Trafigura fiasco tears up the textbook]. The Guardian.</ref> Tilgangur málsóknanna var að stoppa umfjöllun um Trafigura málið. Bæði notendur á samfélagsvefnum Twitter og tímaritið Guardian hafa staðhæft að þau ótalmörg tvít sem voru um málið á Twitter höfðu haft áhrif á farveg lögsóknarinnar.<ref>Higham, Nick (13. október 2009). [http://news.bbc.co.uk/1/hi/uk_politics/8304908.stm When is a secret not a secret?] BBC News.</ref> Lögsóknin var síðar dregin til baka.<ref>{{cite news |title=Gag on Guardian reporting MP's Trafigura question lifted |work=The Guardian |url=http://www.guardian.co.uk/media/2009/oct/13/guardian-gagged-parliamentary-question |accessdate=14. október |accessyear=2009 |date=13. október 2009 |first=David |last=Leigh | location=London}}</ref> === Kaupþing === Wikileaks hefur birt innra skjal [[Kaupþing]]s<ref>{{cite web |title=Financial collapse: Confidential exposure analysis of 205 companies each owing above €45M to Icelandic bank Kaupthing, 26 September 2008 |url=http://wikileaks.org/wiki/Financial_collapse:_Confidential_exposure_analysis_of_205_companies_each_owing_above_€45M_to_Icelandic_bank_Kaupthing%2C_26_Sep_2008 |date=29. júlí 2009 |work= |publisher=Wikileaks |accessdate=22. september|accessyear=2009}}</ref> rétt fyrir hrun íslenska bankakerfisins, sem leiddi til kreppunnar 2008-2010. Kaupþing krafðist lögbanns á fréttaflutningi [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpsins]] úr lánayfirliti bankans. Kaupþing sagði ástæðu lögbannsins að vernda trúnaðarsamband sitt við viðskiptavini. Ekkert var þó hægt að aðhafast í málinu gagnvart Wikileaks, þar sem vefsíðan er utan íslenskrar lögsögu.<ref>{{cite web |title=Miklar hreyfingar rétt fyrir hrun |url=http://www.visir.is/ekki-haegt-ad-adhafast-vegna-leka-a-lanayfirliti-kaupthings/article/2009581920306&sp=1 |publisher=Vísir |accessdate=21. október |accessyear=2010 }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Málið vakti mikla umfjöllun og óánægju íslensks almennings um að ekki mætti birta upplýsingar um mikilvæg mál. Lögsóknin á hendur RÚV var síðar dregin til baka, til að Kaupþing myndi ekki baka sér óvinsældir almennings.<ref>AP News, 2009, [http://www.thefreelibrary.com/Iceland+court+lifts+gag+order+after+public+outrage-a01611956752 „Iceland Court Lifts Gag Order After Public Outrage“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110430052928/http://www.thefreelibrary.com/Iceland+court+lifts+gag+order+after+public+outrage-a01611956752 |date=2011-04-30 }}</ref> Í kjölfarið voru ákærur tengdar margmilljarðar evru láni til Exista og annarra stórra hlutabréfahafa eru í rannsókn. Bankinn er að reyna að ná til baka lánum tekinn af fyrrum starfsmönnum bankans fyrir hrun.<ref>{{cite news |url=http://www.google.com/hostednews/afp/article/ALeqM5jRXbUVXZXzphjcFfhmcjSq_E262A |title=Failed Icelandic bank seeks 197 million euros from former staff |publisher=AFP |date=17. maí 2010 |archiveurl=https://archive.today/20120530060112/http://www.google.com/hostednews/afp/article/ALeqM5jRXbUVXZXzphjcFfhmcjSq_E262A |archivedate=2012-05-30 |access-date=2010-10-20 |dead-url=no }}</ref> Síðar, að frumkvæði [[Birgitta Jónsdóttir|Birgittu Jónsdóttur]], sjálfboðaliða Wikileaks og íslensks þingmanns, var Wikileaks fengið til þess að vera ráðgefandi fyrir lög um [[Icelandic Modern Media Initiative]]. Það miðar að því að byggja upp verndun á hvaðan fréttir koma, fréttamönnunum og útgefendum fréttanna.<ref>{{cite news|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/technology/8510927.stm|title= Iceland's journalism freedom dream prompted by Wikileaks|publisher=BBC|date=13 Febrúar 2010}}</ref> == 2010 == === Skýrsla bandarísku leyniþjónustunnar um Wikileaks === 15. mars 2010 setti Wikileaks á vefinn leynilega 32 blaðsíðna gagnleyniþjónustu greiningarskýrslu frá Varnamálaráði Bandaríkjanna frá því í mars 2008. Skjalið lýsti nokkrum áhugaverðum lekum sem höfðu átt sér stað á síðunni sem tengdust öryggismálum Bandaríkjanna og lýstu mögulegum leiðum til að skipuleggja félagið. Ritstjóri Wikileaks, Julian Assange, sagði að sumar upplýsingar skýrslunnar væru ekki alveg réttar og það sem hún mælti með væri gallað<ref name="USarmyintel">{{cite web | url = http://news.cnet.com/8301-13578_3-20000469-38.html | title = U.S. Army worried about Wikileaks in secret report | last = Mccullagh | first = Declan | publisher = CNET Networks | 6 = CNET News, CBS Interactive | date = 15 Mars 2010 | accessdate = 15. mars | accessyear = 2010 | archive-date = 12 október 2013 | archive-url = https://web.archive.org/web/20131012034413/http://news.cnet.com/8301-13578_3-20000469-38.html | dead-url = yes }}</ref> og einnig voru áhyggjur um Bandaríkjaher sem skýrslan olli bara í þykjustunni.<ref name=nytimes>{{cite news|last=Strom |first=Stephanie |url=http://www.nytimes.com/2010/03/18/us/18wiki.html|title=Pentagon Sees a Threat From Online Muckrakers |publisher=nytimes|date=17. mars 2010|accessdate=30. apríl|accessyear=2010}}</ref> Í skýrslunni var rætt hvort vega skyldi mögulega uppljóstrara með því að segja þeim upp og ákæra þá fyrir glæpsamleg athæfi. Ástæður fyrir árásinni voru meðal annars áberandi lekar svo sem eyðsla Bandaríkjanna á ýmsum búnaði, mannréttindabrot í Guantanamo Bay og bardaginn yfir íraska bænum Fallujah.<ref>{{cite web | url = http://wikileaks.org/file/us-intel-wikileaks.pdf | title = U.S. Intelligence planned to destroy WikiLeaks | format = PDF | archiveurl = https://web.archive.org/web/20101222020934/http://wikileaks.org/file/us-intel-wikileaks.pdf | archivedate = 2010-12-22 | access-date = 2010-10-20 | dead-url = no }}</ref> === Myndband frá flugárás í Bagdad === 5. Apríl 2010 sleppti Wikileaks trúnaðargögnum frá bandaríska hernum í formi myndefnis frá röð árása sem gerð var á Bagdad 12. júlí 2007 af bandarískri þyrlu sem drap 12, þar á meðal tvo fréttamenn frá Reuters, Saeed Chmagh og Namir Noor-Eldeen, á síðu sem nefndist „tryggingamorð“. Myndefnið var gert úr 39 mínútum af óbreyttu efni og 18 mínútum af efni sem hafði verið breytt og skýringartal sett inn á. Greiningar á myndbandinu bendir til þess að maður, sem var talinn bera AK-47 árásarriffil og annar með eldflaugahandsprengju, þó að „enginn hefði búist við óvinveittum aðgerðum.“<ref>{{cite news |title=Video Shows U.S. Killing of Reuters Employees |url=http://www.nytimes.com/2010/04/06/world/middleeast/06baghdad.html |date=6. apríl 2009 |publisher=New York Times |author=Elisabeth Bumiller; Brian Stelter |accessdate=7. apríl|accessyear=2010 }}</ref> Bandaríski herinn gerði „óformlega“ rannsókn á atvikinu, en á eftir að gefa frá sér efni málsins (svo sem svarnar yfirlýsingar hermanna sem tengjast málinu eða áætlaðar skemmdir frá bardögunum) sem voru notuð, sem leiddi til þess að fréttin um málið var gagnrýnd sem „óvönduð“.<ref>Khatchadourian, Raffi (2010-04-09) [http://www.newyorker.com/online/blogs/newsdesk/2010/04/the-wikileaks-video-reading-the-report.html The WikiLeaks Video: Reading the Report], ''The New Yorker''</ref> Vikunni eftir birtingu fréttarinar varð leitarorðið "Wikileaks" með mesta vöxt á heimsvísu seinustu sjö daga samkvæmt mælingum [[Google]].<ref name=Google>[http://www.independent.co.uk/news/media/current-google-insights-trends-wikileaks-posts-clasified-military-video-masters-1942629.html Current Google Insights trends: Wikileaks posts clasified military video, Masters] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110827012515/http://www.independent.co.uk/news/media/current-google-insights-trends-wikileaks-posts-clasified-military-video-masters-1942629.html |date=2011-08-27 }}, ''The Independent'', (2010-04-12)</ref> ==== Handtaka Chelsea Manning ==== 22 ára upplýsingasérfræðingur í her BNA, óbreyttur af fyrstu gráðu (fyrrum sérfræðingastöðu) [[Chelsea Manning]] (þá þekkt sem Bradley Manning), var handtekinn eftir að meintir spjallrásarannálar voru sendir til yfirvalda af fyrrverandi hakkaranum Adrian Lamo, sem hann hafði treyst. Manning á að hafa sagt Lamo að hann væri með fréttaleka um flugárásirnar á Bagdad 12. júlí 2007 ásamt myndbandi af Granai flugárásinni og um 260.000 diplómatíska kapla sem fóru bæði til Wikileaks.<ref name=wired>{{cite news|url=http://www.wired.com/threatlevel/2010/06/leak/|authorlink1=Kevin Poulsen|first1=Kevin|last1=Poulsen |authorlink2=Kim Zetter|first2=Kim|last2=Zetter|title=U.S. Intelligence Analyst Arrested in Wikileaks Video Probe|newspaper=Wired (magazine)|Wired|date=6. júní 2010|accessdate=15 Júní 2010}}</ref><ref name=BBCManning>{{cite news|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/world/asia_pacific/10254072.stm|title=US intelligence analyst arrested over security leaks|date=7. júní 2010|newspaper=BBC News|accessdate=15. júní|accessyear=2010}}</ref> Wikileaks sagði „ásakanir í Wired sem segja að okkur hafi verið sendir 260.000 bandarískir trúnaðarkaplar eru, að okkar bestu vitneskju, ósannar.“<ref>{{cite news|first=Jonathan|last=Fildes|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/technology/10255887.stm|title=Hacker explains why he reported 'Wikileaks source' | date=7. júní 2010|newspaper=BBC News|accessdate=15. júní|accessyear=2010}}</ref> Wikileaks hafa sagt að þeir hafa enn ekki getað staðfest hvort að Manning væri í raun uppljóstrari myndbandsins og segja „við söfnum aldrei persónulegum upplýsingum um uppljóstrara okkar“ en þeir hafa samt sem áður „tekið varúðarráðstafanir til þess að gæta öryggis hans og lagalega vörn.“<ref name=BBCManning/><ref name=Fildes8>{{cite news|first=Jonathan | last=Fildes|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/technology/10265430.stm|title=Wikileaks site unfazed by arrest of US army 'source'|date=8. júní 2010 | newspaper=BBC News|accessdate=15. júní|accessyear=2010}}</ref> 21. júní sagði Julian Assange The Guardian að WikiLeaks hefði ráðið þrjá bandaríska glæpalögfræðinga til þess að verja Manning en að þeim hefði ekki verið veittur aðgangur að honum.<ref>{{cite news|first=Ian|last=Traynor | title=WikiLeaks founder Julian Assange breaks cover but will avoid America|newspaper=guardian.co.uk|date=21. júní 2010|url=http://www.guardian.co.uk/media/2010/jun/21/wikileaks-founder-julian-assange-breaks-cover|accessdate=21. júní|accessyear=2010}}</ref> Manning á að hafa skrifað að „alls staðar þar sem Bandaríkin gera sig heimakomna er diplómatískur skandall sem á eftir að uppljóstrast.“<ref>{{cite news|url=http://www.wired.com/threatlevel/2010/06/leak/|author=Kevin Poulsen and Kim Zetter|title=U.S. Intelligence Analyst Arrested in Wikileaks Video Probe|publisher=Wired |date=6. júní 2010}}</ref> Samvkæmt Washington Post lýsti hann köplunum einnig sem „útskýringu á hvernig vesturheimar nýta þriðja heiminn í smáatriðum frá innanverðu sjónarhorni.“<ref>{{cite news |url=http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2010/06/09/AR2010060906170.html |author=Ellen Nakashima |title=Messages from alleged leaker Bradley Manning portray him as despondent soldier |publisher=The Washington Post|date=10. júní 2010}}</ref> == Á dagskrá == Wikileaks hafa sagst eiga myndbandsupptökur af fjöldamorði á borgurum í [[Afganistan]] framin af bandaríska hernum, ef til vill Granai fjöldamorðið, sem þeir eru að undirbúa að birtingu á fljótlega.<ref>{{cite news|title=Whistleblowers on US ‘massacre’ fear CIA stalkers | first=Matthew | last=Campbell|publisher=The Times | date=11 Apríl 2010|url=http://www.timesonline.co.uk/tol/news/world/us_and_americas/article7094234.ece | accessdate=21. maí|accessyear=2010|location=London}}</ref><ref>{{cite news|title=WikiLeaks works to expose government secrets, but Web site's sources are a mystery|first=Joby|last=Warrick|publisher=The Washington Post|date=19. maí 2010 | url=http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2010/05/19/AR2010051905333.html|accessdate=21. maí|accessyear=2010}}</ref> Julian Assange hefur sagt að „akkúrat núna erum við með sköpun sögunnar í höndunum“.<ref>{{cite news|url=http://www.theage.com.au/national/keeper-of-secrets-20100521-w230.html|author=Nikki Barrowclough|title=Keeper of secrets |publisher=The Age|date=22. maí 2010}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.newyorker.com/reporting/2010/06/07/100607fa_fact_khatchadourian?currentPage=all |author=Raffi Khatchadourian |title=No Secrets: Julian Assange’s mission for total transparency|publisher=The New Yorker|date=7. júní 2010}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small">{{reflist|2}}</div> [[Flokkur:Gögn birt af WikiLeaks]] 5mlvqzjqyolylrw8p6bp7khti4d9ls3 Umbætur á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna 0 92998 1763002 1755081 2022-07-31T03:19:43Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[File:Obama signs health care-crop.jpg|thumb|hægri|Obama skrifar undir nýju heilbrigðislögin]] '''Umbætur á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna''' voru veigamikill þáttur í [[Barack Obama#Forsetakosningar 2008|bandarísku forsetakosningunum 2008]]. Fulltrúar demókrata, [[Hillary Clinton]] og [[Barack Obama]], lögðu bæði fram hugmyndir um umbætur á heilbrigðiskerfinu sem var ætlað að bæta aðgengi almennings til heilbrigðisþjónustu. Ríflega tveimur árum eftir að Obama hafði sigrað kosningarnar, þann 23. mars 2010, undirritaði hann heilbrigðisfrumvarpið ([[enska]]:''The Patient Protection and Affordable Care Act'').<ref> {{cite web | url = http://www.nytimes.com/2010/03/24/health/policy/24health.html?_r=1 | title = The New York Times | accessdate = 2010-10-23}}</ref> Frumvarpið olli deilum á Bandaríkjaþingi og skiptar skoðanir voru á lögmæti þess. [[Repúblikanar]] töldu frumvarpið fela í sér brot á stjórnarskrá, með því að heimila yfirtöku stjórnvalda ([[enska]]: ''Government takeover'') í einkageiranum og skylda þegna til að kaupa heilbrigðistryggingar.<ref> {{cite web | url = http://prescriptions.blogs.nytimes.com/2009/09/26/the-right-the-duty-to-bear-insurance-cards/?ref=us | title = The New York Times | accessdate = 2010-10-23}}</ref> Lögin munu taka gildi í áföngum, en lokaáfanginn er áætlaður árið 2018. Auk þess að fela í sér aukin réttindi borgara til heilbrigðisþjónustu er lögunum ætlað að draga úr halla ríkissjóðs um 143 milljarða dollara á fyrsta áratug eftir gildistöku þeirra.<ref>{{cite web | url = http://www.cbo.gov/publications/collections/health.cfm | title = Health Care | accessdate = 2010-10-30 | work = Congressional Budget Office | archive-date = 2010-11-04 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101104102628/http://www.cbo.gov/publications/collections/health.cfm | dead-url = yes }}</ref> Obama var tíðrætt um frumvarpið á opinberum vettvangi, bæði í kosningabaráttu sinni og þegar hann hafði tekið við forsetaembættinu. Hann hefur lagt áherslu á að heilbrigðisþjónusta sé hluti af réttindum borgara, en ekki forréttindi.<ref> {{cite web | url = http://www.ontheissues.org/2008_Pres_2.htm | title = OnTheIssues | accessdate = 2010-10-23}}</ref> Ennfremur gagnrýndi hann starfshætti tryggingafélaga. Eftir að frumvarpið hafði verið samþykkt sagði Obama í sjónvarpsávarpi að þetta væri birtingarmynd breytinga: „''This is what change looks like''“.<ref>{{cite web | url = http://www.cbsnews.com/8301-503544_162-20000856-503544.html | title = CBS News | accessdate = 2010-10-23 | archiveurl = https://web.archive.org/web/20101024204946/http://www.cbsnews.com/8301-503544_162-20000856-503544.html | archivedate = 2010-10-24 | dead-url = yes }}</ref> „''Change''“ ([[íslenska]]: ''Breytingar'') var eitt af lykilorðunum í kosningabaráttu Obama. ==Fyrri tilraunir til umbóta á heilbrigðiskerfinu== * Árið 1933 beitti [[Franklin D. Roosevelt]], sér fyrir umbótum á heilbrigðiskerfinu. Hluti af [[New Deal]] löggjöf hans, sem fól í sér að komið yrði á velferðarkerfi, lagði til opinberan fjárstuðning til heilbrigðisáætlana. Samband bandarískra lækna ([[enska]]: ''American Medical Association'') ásamt fulltrúum sambandsins í ríkjunum, lögðust gegn slíkum breytingum og Roosevelt tók ákvæðið úr New Deal frumvarpinu.<ref> {{cite book | last1 = Jan Coombs | title = The rise and fall of HMOs: an American health care revolution | url = http://books.google.com/books?id=tK71nX5LxSEC&pg=PA3&lpg=PA3&dq=isidore+falk+hmo&hl=is#v=onepage&q=isidore%20falk%20hmo&f=false | accessdate = 2010-11-12 | isbn = 0-299-20240-2}}</ref> * [[Lyndon B. Johnson]] beitti sér fyrir umbótum á heilbrigðiskerfinu, og kom á [[Medicare]] verkefninu þann 30. Júlí 1965. Medicare er félagslegt tryggingakerfi sem alríkisstjórnin hefur umsjón með og fjármagnar. Veitir tryggingin einstaklingum sem náð hafa 65 ára aldri og öðrum sem uppfylla sérstök skilyrði, heilbrigðistryggingar.<ref> {{cite web | url = http://news.wustl.edu/news/Pages/10078.aspx | title = Major health care proposals ignore the 'Big Leak,' says health insurance expert | accessdate = 2010-11-12 | last = Martin | first = Jessica | work = Washington University in St.Louis}}</ref> * Árið 1974 vann [[Richard M. Nixon]] að því að koma á alhliða heilbrigðistryggingakerfi. Hann lagði fram frumvarp sem kvað á um að atvinnuveitendur væru skyldaðir til þess að veita starfsmönnum sínum heilbrigðistryggingar. Frumvarpið kvað einnig á um heilbrigðisáætlun sem rekin væri á alríkisvettvangi, sem allir Bandaríkjamenn gætu skráð sig í og borgað í samræmi við tekjur. Þingið hafnaði frumvarpinu. * Í valdatíð [[Bill Clinton]], beitti eiginkona hans, [[Hillary Clinton]], sér fyrir umbótum á heilbrigðiskerfinu. Hillary Clinton stofnsetti starfshóp til að vinna að umbótum og úr þeirri vinnu varð Clinton heilbrigðisfrumvarpið til árið 1993 ([[enska]]: ''The 1993 Clinton Health Care Plan''). Frumvarpið kvað á um að allir bandarískir ríkisborgarar og þeir sem búsettir voru til lengri tíma í Bandaríkjunum myndu verða skráðir meðlimir í heilbrigðisáætlun. Heilbrigðisáætlunin fól í sér lágmarkstryggingar og verðþak á hámarksútjöld einstaklinga til heilbrigðisþjónustu. Einstaklingar með tekjur undir ákveðnum mörkum áttu að hljóta ókeypis tryggingar. Frumvarpinu var hafnað í Bandaríkjaþingi. ==Ferill frumvarpsins í Bandaríkjaþingi== [[File:Obama healthcare signature.jpg|thumb|hægri|Undirskrift Obama á heilbrigðislögunum]] Obama byrjaði að vinna að umbótum á heilbrigðiskerfinu fljótlega eftir að hafa tekið forsetaembættinu. Í febrúar 2009 var boðaði Obama þingdeildir á sameiginlegan fund, þar sem unnið var að áætlun til að koma á fyrirhuguðum umbótum.<ref>{{cite web | url = http://www.whitehouse.gov/the-press-office/remarks-president-barack-obama-address-joint-session-congress | title = Remarks of President Barack Obama – As Prepared for Delivery | accessdate = 2010-11-12 | work = The White House | archive-date = 2010-03-08 | archive-url = https://web.archive.org/web/20100308180312/http://www.whitehouse.gov/the-press-office/remarks-president-barack-obama-address-joint-session-congress | dead-url = yes }}</ref> Í mars 2009 hóf Obama umbótaferilinn formlega og hélt ráðstefnu fyrir mikilvæga aðila innan heilbrigðisgeirans. Obama óskaði eftir því að frumvarpið færi í gegn um báðar þingdeildir áður en hlé yrði gert á störfum þeirra yfir sumarið, en það markmið náðist ekki.<ref> {{cite web | url = http://www.reuters.com/article/idUSTRE62L0JA20100322 | title = Timeline: Milestones in Obama's quest for healthcare reform | accessdate = 2010-11-12 | work = Reuters}}</ref> Þar sem frumvarpið mætti andstöðu margra þingmanna var komið á samvinnu milli repúplikana og demókrata. Öldungadeildarþingmaðurinn [[Max Baucus]] leiddi það starf, og gerði í kjölfar þess breytingar á frumvarpinu sem tóku mið af áherslum beggja flokka. Breytingarnar fólu meðal annars í sér að kostnaðurinn við umbæturnar lækkaði talsvert. Þessar breytingar komu einnig í veg fyrir að um alhliða almenningstryggingar ([[enska]]: ''Public insurance option'') væri að ræða. ===Ferill frumvarpsins í Öldungadeild=== Ferill frumvarpsins öldungadeildinni var tímabundið stöðvaður vegna hótana þingmanns repúplikana fyrir [[Nebraska]], [[Ben Nelson]], um að kæfa það í [[málþóf|málþófi]] ([[enska]]: ''Filibuster''). Nelson hvarf frá fyrirætlunum sínum eftir að frumvarpinu var breytt á þann hátt að Medicaid-kerfi Nebraska hlaut hærri fjárstuðning en upphaflega stóð til.<ref> {{cite web | url = http://www.reuters.com/article/idUSTRE62L0JA20100322 | title = Timeline: Milestones in Obama's quest for healthcare reform | accessdate = 2010-11-12 | work = Reuters}}</ref> Frumvarpið var afgreitt í [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] 24. desember 2009 með 60 atkvæðum með og 39 á móti. Allir þingmenn demókrata sem og óháðir, kusu með frumvarpinu, en allir repúblikanar kusu gegn því.<ref>{{cite web | url = http://articles.cnn.com/2009-12-24/politics/health.care_1_health-care-gop-filibuster-piece-of-social-legislation?_s=PM:POLITICS | title = CNN | accessdate = 2010-10-23 | archive-date = 2010-10-19 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101019134741/http://articles.cnn.com/2009-12-24/politics/health.care_1_health-care-gop-filibuster-piece-of-social-legislation?_s=PM:POLITICS | dead-url = yes }}</ref> ===Ferill frumvarpsins í Fulltrúadeild=== Þegar frumvarpið var lagt fyrir fulltrúadeildina, var nokkuð ljóst að það hefði ekki nægan stuðning til að verða samþykkt. Talið var að demókratar sem taka afstöðu gegn fóstureyðingum myndu kjósa gegn því, þar sem í frumvarpinu var upphaflega ákvæði um fjárhagslegan stuðning alríkisins til [[fóstureyðing|fóstureyðinga]]. Til að tryggja stuðning þessa hóps var ákvæðinu breytt þannig að fjárhagslegur stuðningur til fóstureyðinga fengist einungis ef um væri að ræða þungun í kjölfar nauðgunar, [[sifjaspell|sifjaspells]] eða þegar líf móður er í hættu. Í kjölfar þessara breytinga fékkst stuðningur leiðtoga þessa hóps demókrata, sem tryggði samþykkt frumvarpsins í fulltrúadeildinni.<ref>{{cite web | url = http://www.reuters.com/article/http://www.whitehouse.gov/the-press-office/executive-order-patient-protection-and-affordable-care-acts-consistency-with-longst | title = Executive Order -- Patient Protection and Affordable Care Act's Consistency with Longstanding Restrictions on the Use of Federal Funds for Abortion | accessdate = 2010-11-12 | work = The White House }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Í [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] var frumvarpið samþykkt 21. mars 2010, með 219 atkvæðum gegn 212.<ref>{{cite web | url = http://www.webcitation.org/5oS1boYV0 | title = San Fransisco Chronicle | accessdate = 2010-10-23 | archive-date = 2016-01-01 | archive-url = https://web.archive.org/web/20160101212345/http://www.webcitation.org/5oS1boYV0 | dead-url = yes }}</ref> Allir 178 þingmenn repúblikana í fulltrúadeildinni kusu gegn því, ásamt 34 þingmönnum demókrata. ==Hvers vegna var umbóta þörf?== ===Heilbrigðiskerfið var óskilvirkt === Árið 2009 fór um 17% af þjóðarframleiðslu til útgjalda til heilbrigðismála, sem er hærra hlutfall en í öllum öðrum iðnríkjum. Samkvæmt rannsókn sem birtist á vegum tímaritsins Health Affairs voru, árið 2007, heildarútgjöld til heilbrigðisþjónustu 2,4 þúsund milljarðar eða $7900 á hvern íbúa Bandaríkjanna. Út frá því nam kostnaður við heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum 52% meira á mann heldur en í því landi sem kemur næst á eftir Bandaríkjunum hvað varðar útgjöld til heilbrigðisþjónustu, sem er Noregur.<ref> {{cite web | url = http://edition.cnn.com/2009/HEALTH/06/18/ep.health.reform.basics/index.html | title = What you need to know about health care reform | accessdate = 2010-10-30 | work = CNN}}</ref> Fjárlagaskrifstofa þingsins ([[enska]]: ''Congressional Budget Office'') áætlaði að án breytinga á heilbrigðiskerfinu myndi þetta hlutfall vera orðið 25% af þjóðarframleiðslu, árið 2025.<ref>{{cite web | url = http://www.cfr.org/publication/13325/healthcare_costs_and_us_competitiveness.html | title = Healthcare Costs and U.S. Competitiveness | accessdate = 2010-10-30 | work = Council on Foreign Relations | archive-date = 2010-10-09 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101009220745/http://www.cfr.org/publication/13325/healthcare_costs_and_us_competitiveness.html | dead-url = yes }}</ref> Demókratar hafa talið heilbrigðisútgjöld vera byrði á ríkinu, vegna þess að kerfið hafi ekki verið nægilega skilvirkt og fjármunum hafi verið sóað.<ref>{{cite web | url = http://www.democrats.org/issues/health_care | title = What we stand for: Health Care | accessdate = 2010-10-30 | work = Democrats | archive-date = 2014-05-30 | archive-url = https://web.archive.org/web/20140530035527/http://www.democrats.org/issues/health_care | dead-url = yes }}</ref> Umbætur áttu því að stemma stigu við útgjöldum og lækka fjárlagahallann. === Fjöldi Bandarískra þegna var án heilbrigðistrygginga === Hlutfall ótryggðra Bandaríkjamanna hefur farið vaxandi á undanförnum áratugum. Sífellt færri Bandaríkjamenn hafa góðar heilbrigðistryggingar og því ekki aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu. Fyrir setningu laganna voru um 46 milljónir Bandaríkjamanna án heilbrigðistrygginga og 25 milljónir í viðbót höfðu ekki fullnægjandi heilbrigðistryggingar. Ein stærsta ástæðan fyrir þessu var sú að margir atvinnuveitendur höfðu hætt að bjóða stafsmönnum sínum tryggingar vegna of mikils kostnaðar. Önnur ástæða fyrir þessu var sú að tryggingafélög neituðu einstaklingum með heilsufarsvandamál, eða slæma heilsufarssögu, um tryggingar.<ref> {{cite web | url = http://edition.cnn.com/2009/HEALTH/06/18/ep.health.reform.basics/index.html | title = What you need to know about health care reform | accessdate = 2010-10-30 | work = CNN}}</ref> Grunnhugmynd Obama var að skapa ríkisstyrkt heilbrigðiskerfi sem tryggir alla Bandaríkjamenn á svipaðan hátt og Medicare tryggingakerfið, sem þegnar yfir 65 ára aldri hafa einir átt kost á hingað til. Annað markmið Obama var að koma í veg fyrir að tryggingafyrirtæki mismuni einstaklingum á grundvelli heilsufars.<ref> {{cite web | url = http://edition.cnn.com/2009/HEALTH/06/18/ep.health.reform.basics/index.html | title = What you need to know about health care reform | accessdate = 2010-10-30 | work = CNN}}</ref> Obama hefur sett fram leiðir til að fjármagna nýja heilbrigðistryggingakerfið. Í því felst meðal annars hagræðing á Medicaid og Medicare heilbrigðisþjónustunum. Obama hefur bent á að með bættu heilbrigðiskerfi megi uppræta þá misnotkun og sóun sem er til staðar í núverandi kerfisskipan. Ennfremur er skattahækkunum á tekjuhærri einstaklinga hugsaðar til að fjármagna þessar umbætur á heilbrigðiskerfinu.<ref> {{cite web | url = http://edition.cnn.com/2009/HEALTH/06/18/ep.health.reform.basics/index.html | title = What you need to know about health care reform | accessdate = 2010-10-30 | work = CNN}}</ref> ==Helstu umbætur heilbrigðislaganna== * Lögin munu koma í veg fyrir að bandarísk [[tryggingafyrirtæki]] geti mismunað sjúklinum á grundvelli heilsufars, og gera um 30 milljónum bandarískra þegna sem ekki hafa heilbrigðistryggingar, kleift að kaupa sér slíkar tryggingar. 5,6 milljónir einstaklinga sem glíma við veikindi og er hafnað af tryggingafyrirtækjum munu eiga kost á því að vera í hópi einstaklinga sem álitnir eru vera í miklum áhættuhópi, og bannað verður að hafna einstaklingum á grundvelli heilsufars, um slíkar tryggingar. Árið 2014 verður alfarið bannað að mismuna einstaklingum á grundvelli heilsufars.<ref>{{cite web | url = http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | title = Organizing For America | accessdate = 2010-10-23 | archive-date = 2010-10-16 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101016164747/http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | dead-url = yes }}</ref> * Frumvarpið kveður á um að frá og með árinu 2014 verði öllum bandarískum ríkisborgurum skylt að kaupa heilbrigðistryggingar.<ref> {{cite web | url = http://news.sky.com/skynews/Home/World-News/Obama-Healthcare-Bill-What-Will-Reforms-Mean-For-Americans/Article/201003415579100?lpos=World_News_First_Home_Page_Feature_Teaser_Region_0 | title = Sky News | accessdate = 2010-10-23}}</ref> Ennfremur kveður það á um skattahækkanir sem lagðar verða á efnameiri Bandaríkjamenn. Slíkum aðgerðum er ætlað að fjármagna niðurgreiðslur til fjölskyldna með minna en 88.000 dollara í árslaun.<ref> {{cite web | url = http://edition.cnn.com/2010/HEALTH/03/25/health.care.law.basics/index.html | title = CNN | accessdate = 2010-10-23}}</ref> * 48 milljónir ótryggðra Bandaríkjamanna munu eiga kost á nýjum, heilbrigðistryggingum á viðráðanlegum kjörum. Nýja frumvarpið tryggir að hægt verður að kaupa tryggingar á lægra verði og margir munu eiga kost á skattaívilnunum til að lækka kostnað.<ref>{{cite web | url = http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | title = Organizing For America | accessdate = 2010-10-23 | archive-date = 2010-10-16 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101016164747/http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | dead-url = yes }}</ref> * Skattaívilnanir til allt að 29 milljón einstaklinga til að koma á móts við kostnað við kaup á heilbrigðistryggingum. Frá árinu 2014 munu miðstéttarfjölskyldur og einstaklingar sem hafa ekki hlotið heilbrigðistryggingar í gegnum atvinnuveitendur sína, eiga kost á því að nýta sér slíkar ívilnanir.<ref>{{cite web | url = http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | title = Organizing For America | accessdate = 2010-10-23 | archive-date = 2010-10-16 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101016164747/http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | dead-url = yes }}</ref> * 500.000 fjölskyldum verður, með frumvarpinu, forðað frá gjaldþroti vegna hárra útgjalda í kjölfar veikinda. Árið 2007, voru 62% gjaldþrota í Bandaríkjunum, tengd vanefndum á greiðslum vegna heilbrigðisþjónustu. Sett verður þak á hámarksgreiðslur sem fjölskyldur þurfa að greiða úr eigin vasa vegna kostnaðar við heilbrigðisþjónustu.<ref>{{cite web | url = http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | title = Organizing For America | accessdate = 2010-10-23 | archive-date = 2010-10-16 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101016164747/http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | dead-url = yes }}</ref> * Litlum fyrirtækjum verða veittar skattaívilnanir til þess að mæta auknum kostnaði við að heilsutryggja starfsmenn. Með þessu á að hvetja minni fyrirtæki til þess að bjóða starfsmönnum slíkar tryggingar. Þeir atvinnurekendur sem bjóða starfsmönnum upp á slíkar tryggingar eiga kost á 35% skattaafslætti, en árið 2014 verður hlutfall afsláttarins hækkað í 50%. Þetta mun eiga við um 60% af smærri atvinnufyrirtækjum.<ref>{{cite web | url = http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | title = Organizing For America | accessdate = 2010-10-23 | archive-date = 2010-10-16 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101016164747/http://my.barackobama.com/page/content/benefitsofreform | dead-url = yes }}</ref> ==== Framkvæmd og árangur ==== Lögin mörkuðu tímamót fyrir almenning í [https://en.wikipedia.org/wiki/United_States Bandaríkjum] varðandi aðgengi þeirra að heilbrigðisþjónustu<ref>{{vefheimild|höfundur=the White House president Barack Obama|titill=Health Care that Works for Americans|url=http://www.whitehouse.gov/healthreform/healthcare-overview#affordable-coverage|mánuðurskoðað=26. október|árskoðað=2014}}</ref>. Og þau reyndust vera mesta breytingin á almannatryggingakerfinu frá því að lögin um [http://www.medicaid.gov/ Medicaid], opinberar sjúkratryggingar fyrir láglaunafólk og [http://www.medicare.gov/ Medicare], sem er fyrir aldraða <ref>{{vefheimild|höfundur=Bogi Þór Arason|titill=Mikill sigur fyrir Barack Obama|url=http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1327075/|mánuðurskoðað=26. október|árskoðað=2014}}</ref> voru undirrituð. Milljónir manna sem áður voru ótryggðir eiga nú kost á að fá sjúkratryggingar<ref>{{vefheimild|titill=Key Features of the Affordable Care Act By Year|url=http://www.hhs.gov/healthcare/facts/timeline/timeline-text.html|mánuðurskoðað=26. Október|árskoðað=2014}}</ref>. Þessi lög höfðu í för með sér aukin gæði í heilbrigðisþjónustu, bætt aðgengi almennings og aukið öryggi fyrir þá sem áður voru ótryggðir og gátu ekki nýtt sér heilbrigðisþjónustuna að fullu. Stór hluti þeirra bandaríkjamanna sem komin er með tryggingar finnst sem þeir geti nú nýtt sér þjónustu í veikindum og haft efni á því vegna endurgreiðslna sem þeir eiga rétt á. Þetta er því grundvallarbreyting frá því sem áður var. Það kemur fram í könnun á vegum [http://www.commonwealthfund.org/ Commonwealth Fund] að 3 af hverjum 4 þeirra sem nýlega fengu sér tryggingar eru ánægðir með fyrirkomulagið<ref>{{vefheimild|höfundur=U.S. Department of Health and Human services|titill=The Affordable Care Act is Working|url=http://www.hhs.gov/healthcare/facts/factsheets/2014/10/affordable-care-act-is-working.html|mánuðurskoðað=26. október|árskoðað=2014}}</ref>. Það er því alveg ljóst að lögin hafa tryggt almenningi aukið aðgengi að heilbrigðisþjónustu. En þrátt fyrir að verulegar umbætur hafi orðið þá er ennþá stór hluti bandaríkjamanna ótryggður. Þar á meðal eru óskráðir innflytjendur og einnig er einhver hluti ungra, heilbrigðra einstaklinga ótryggður þar sem sá hópur hefur frekar takmarkaðan áhuga á tryggingum<ref>{{vefheimild|höfundur=Mertens Maggie|titill=Health Care For All Leaves 23 Million Uninsured|url=http://www.npr.org/blogs/health/2010/03/health_care_for_all_minus_23_m.html|mánuðurskoðað=26. október|árskoðað=2014}}</ref> ==Tryggingamiðlanir á vegum ríkjanna ([[enska]]: ''Health Care Exchange'')== Mikilvægur þáttur í nýju heilbrigðislögunum eru tryggingamiðlanir ([[enska]]: ''Health Care Exhange''). Með stofnun slíkra miðlana á að koma á fót vettvangi þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um hvernig tryggingar eru nú í boði fyrir almenning. Upphaflega markmiðið var að þessar tryggingamiðlanir myndu starfa á vettvangi alríkisins. Þessu var breytt á þann hátt að lögin kveða nú á um að sjálfstæðar tryggingamiðlanir munu starfa á vegum ríkjanna. Ríkin munu fá styrki frá alríkinu sem þau nýta til að setja upp tryggingamiðlanir. Ef ríkin ákveða að nýta ekki þessa styrki sem skyldi þá mun alríkið grípa í taumana. ===Tilgangur tryggingamiðlana=== Með því að koma á fót tryggingamiðlunum sem starfræktar eru af ríkjunum, er reynt að tryggja að ríkin geti gert hagstæða samninga við tryggingafélög fyrir þegna sína, og miðlað þeim svo áfram til einstaklinga. Með því að koma á fót slíkum miðlunum er komið á stjórnskipulagi sem hefur umsjón með skráningu trygginga og auðveldar flutningshæfni trygginga, til að mynda þegar fólk skiptir um atvinnu eða flytur búferlum. Ennfremur er þessum miðlunum ætlað að auka gagnsæi og neytendavernd innan heilbrigðistryggingakerfisins.<ref> {{cite web | url = http://www.kff.org/healthreform/upload/7908.pdf | title = Explaining Health Care Reform: What are Health Insurance Exchanges? | accessdate = 2010-10-30 | work = The Henry J. Kaiser Family Foundation}}</ref> Tryggingamiðlunum er ætlað að bjóða neytendum upp á mismunandi valkosti á heilbrigðistryggingum þar sem áhersla er lögð á verðsamkeppni. Einnig er lögð áhersla á að upplýsa neytendur um það hvaða vernd mismunandi tegundir tryggingaleiða fela í sér, þær eiga því að þjóna ráðgjafahlutverki. Annað hlutverk þessa vettvangs er að leiða til umbóta á tryggingamarkaðnum og koma í veg fyrir að fólki sé neitað um tryggingar sökum heilsufars.<ref> {{cite web | url = http://www.kff.org/healthreform/upload/7908.pdf | title = Explaining Health Care Reform: What are Health Insurance Exchanges? | accessdate = 2010-10-30 | work = The Henry J. Kaiser Family Foundation}}</ref> ===Ólíkt fyrirkomulag tryggingamiðlana=== Nokkur ríki hafa nú þegar komið á fót tryggingamiðlunum. Tryggingamiðlun [[Utah]] hefur komið slíkri á fót, en íbúar geta nálgast upplýsingar og verslað tryggingar á vefsíðu miðlunarinnar. Rekstraraðilar miðlunarinnar í [[Utah]] skilgreina ákveðna skilmála sem tryggingarfélögum ber að uppfylla. Að þeim uppfylltum fá tryggingafélögin aðgang að miðluninni, þar sem neytendur geta sjálfir valið þau tryggingafélög sem henta þeim best. Tryggingamiðlun [[Massachusetts]] starfar eftir öðrum formerkjum. Þar er ríkið viðskiptavinur tryggingafélaga, sem kaupir hagstæðustu tryggingarnar út frá verði og tryggingavernd og endurselur svo íbúum innan ríkisins tryggingarnar.<ref> {{cite web | url = http://www.nytimes.com/2010/10/24/health/policy/24exchange.html?_r=1&pagewanted=2&th&emc=th | title = Health Care Overhaul Depends on States’ Insurance Exchanges | accessdate = 2010-10-30 | work = The New York Times}}</ref> ==Gagnrýnisraddir== Deilan um heilbrigðislögin tengist málaflokkum sem lengi hafa verið átök um í bandarískum stjórnmálum, sérstaklega varðandi aukin ríkisafskipti alríkisvaldsins ([[enska]]: ''The Federal Government'') og aukna skattheimtu. Andstæðingar frumvarpsins hafa bent á að með heilbrigðislögunum og öðrum breytingum á skattkerfinu, sé verið að grafa undan grunnstoðum bandarísks samfélags, sem ættu að byggjast á lágmarks ríkisafskiptum og frjálsum markaði.<ref> {{cite web | url = http://www.columbiatribune.com/news/2010/apr/13/tea-party-rally-staged-capitol/?utm_source=feedburner&utm_medium=feed&utm_campaign=Feed%3A+StatelineorgRss-Recession+%28Stateline.org+RSS+-+Recession+%26+Recovery%29 | title = Tea party draws tax critics | accessdate = 2010-10-30 | work = The Columbia Daily Tribune}}</ref> Heilbrigðisfrumvarpið hefur valdið talsverðum stjórnmáladeilum, bæði áður en það var samþykkt og eftir að það varð að lögum. Helstu andstæðingar heilbrigðislaganna hafa verið liðsmenn teboðshreyfingarinnar og repúblikanar, en einnig hafa nokkrir hægrisinnaðir demókratar verið á móti þeim. Helstu ágreiningsmál í þessari deilu hafa snúið að auknum umsvifum alríkisins, og aukinni skattlagningu á tekjuháa einstaklinga. [[File:Sarah Palin portrait.jpg|thumb|hægri|Sarah Palin gagnrýndi nýju heilbrigðislögin harðlega]] ===Gagnrýni Teboðshreyfingarinnar=== * Teboðshreyfingin ([[enska]]: ''The Tea Party Movement'') var meðal þeirra sem skipulögðu mótmæli gegn frumvarpinu. Í víðari skilningi er andstaða teboðshreyfingarinnar gegn mörgum af þeim stefnumálum sem demókratar hafa lagt til að umbætur verði gerðar á. Teboðshreyfingin er í mikilli andstöðu gegn því að stjórnvöld hafi afskipti af einkageiranum. Þá er hreyfingin í andstöðu gegn skattahækkunum, en heilbrigðislögin fela í sér skattahækkanir á tekjuhærri einstaklinga í Bandríkjunum.<ref> {{cite web | url = http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=newsarchive&sid=aUVZeh_GVBYM | title = Bloomberg | accessdate = 2010-10-23}}</ref> * [[Sarah Palin]], fyrrum ríkisstjóri [[Alaska]] og af mörgum talin einn helsti leiðtogi teboðshreyfingarinnar, telur að hin nýju heilbrigðislög muni auka kostnað fyrir almenning, jafnvel fyrir þá sem minnst mega sín. Hún hefur varað við því að niðurstaðan verði sú að fjölskyldur hafi færri valkosti um heilbrigðisþjónustu. Fylgismenn laganna telja þetta vera ranga ályktun, þvert á móti munu lögin ná fram hagræðingu samhliða því að veita milljónum þegna heilbrigðistryggingavernd, sem ekki hafa hana núna.<ref>{{cite web | url = http://www.kaiserhealthnews.org/Daily-Reports/2010/June/30/Health-Reform-Politics.asp | title = Top House Republicans Press For Health Reform Repeal While GOP Candidates, Personallities Offer Reform Criticism | accessdate = 2010-10-30 | work = Kaiser Health News }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> * Frambjóðandi teboðshreyfingarinnar til [[þingkosningar í bandaríkjunum 2010|þingkosninga 2010]], [[Rick Barber]], hefur lýst því yfir að heilbrigðislögin feli í sér endurupptöku þrælahalds. Ef þvinga eigi bandaríska þegna til að vinna og greiða skatta sem renni í vasa þeirra sem ekki hafa efni á að kaupa tryggingar, þá sé það ekkert annað en þrælahald.<ref> {{cite web | url = http://www.kaiserhealthnews.org/Daily-Reports/2010/June/30/Health-Reform-Politics.aspx | title = Top House Republicans Press For Health Reform Repeal While GOP Candidates, Personallities Offer Reform Criticism | accessdate = 2010-10-30 | work = Kaiser Health News}}</ref> ===Gagnrýni repúblikana=== * Formaður repúblikanaflokksins, [[Michael Steele]] hefur sagt um lögin að með þeim sé verið að byggja upp gríðarstórt og lokað heilbrigðiskerfi þar sem [[Hvíta húsið (Washington, D.C.)|Washington]] tekur allar ákvarðanir. Að hans mati eru heilbrigðislögin birtingarmynd [[jafnaðarstefna|jafnaðarstefnu]] og með þeim væri Obama að reyna að koma á heilbrigðiskerfi sem væri ríkisrekið. Repúblikanar vilji hins vegar styðja opið heilbrigðiskerfi þar sem það séu sjúklingarnir sjálfir og læknar sem taki ákvarðanir.<ref>{{cite web | url = http://www.msnbc.msn.com/id/32008302/ns/politics-white_house?ns=politics-white_house | title = Obama challenges GOP critics on health care | accessdate = 2010-10-30 | work = White House on msnbc.com | archive-date = 2011-01-24 | archive-url = https://web.archive.org/web/20110124200610/http://www.msnbc.msn.com/id/32008302/ns/politics-white_house/?ns=politics-white_house | dead-url = yes }}</ref> * Leiðtogi minnihlutans í fulltrúadeild þingsins, repúblikaninn [[John Boehner]] lýsti því yfir að heilbrigðisfrumvarpið væri svo skelfilegt að ef það yrði samþykkt myndi það þýða ragnarök í bandarísku samfélagi.<ref> {{cite web | url = http://www.mediaite.com/tv/rep-john-boehner-this-health-care-bill-will-ruin-our-country/ | title = Rep. John Boehner: “This Health Care Bill Will Ruin Our Country” | accessdate = 2010-10-30 | work = Mediaite}}</ref> ===Gagnrýni hægrisinnaðra demókrata=== * Nokkrir hægrisinnaðir demókratar, svokallaðir [[Blue Dogs]], gagnrýndu einnig frumvarpið. Einn þeirra, [[Ben Nelson]], öldungadeildarþingmaður fyrir Nebraska, lýsti því yfir að hann væri andvígur stækkun alríkisins og að lögin græfu undan heilbrigðistryggingum 200 milljóna Bandaríkjamanna.<ref> {{cite web | url = http://www.personalliberty.com/news/under-republican-criticism-democrats-torn-on-healthcare-bill-19474825/ | title = * Alternative Medicine * / * Asset and Wealth Protection * / * Conservative Politics * / * Offshore Opportunities * / * Survival and Self-sufficiency Under Republican Criticism, Democrats Torn On Healthcare Bill | accessdate = 2010-10-30 | work = Personal Liberty Digest}}</ref> ===Gagnrýni vinstrisinnaðra demókrata=== * [[Jane Hamsher]], einn talsmanna vinstrisinnaðra demókrata, gagnrýndi að frumvarpið veitti hvorki alhliða heilbrigðisþjónustu né alhliða tryggingar. Benti hún í því sambandi á útreiknina fjárlagaskrifstofu þingsins sem reiknar með því að, án umbóta verði ótryggðir Bandaríkjamenn 54 milljónir, en með tilkomu nýju laganna verði árið 2019, 24 milljónir Bandaríkjamanna tryggðir. Hún gagnrýndi að lögin fælu ekki í sér að aukagjöld vegna heilbrigðisþjónustu myndu lækka. Taldi hún að lögin fælu í sér aukin útgjöld, sérstaklega millistéttarinnar, þar sem öllum er gert skylt að kaupa tryggingar. Gagnrýndi hún að öfugt við því sem haldið hefði verið fram af stuðningsmönnum laganna, væri með þeim verið að þvinga Bandaríkjamenn til að kaupa tryggingar sem, þrátt fyrir umbæturnar, væru of dýrar.<ref> {{cite web | url = http://www.huffingtonpost.com/jane-hamsher/fact-sheet-the-truth-abou_b_506026.html | title = Fact Sheet: The Truth About the Health Care Bill | accessdate = 2010-11-12 | last = Hamsher | first = Jane | work = The Huffington Post}}</ref> * Almennt hafa vinstrimenn gagnrýnt frumvarpið fyrir að ganga ekki nógu langt. Vinstrimenn óttuðust að Obama myndi semja frá sér mikilvæg markmið til að koma frumvarpinu í gegn um þingið. Sumir töldu að samningar sem [[Hvíta húsið]] hafði gert við lyfjafyrirtæki og aðra hagsmunaaðila í heilbrigðisgeiranum, hefðu dregið úr þeim möguleika að frumvarpið myndi fela sér jafn þýðingarmiklar umbætur á heilbrigðiskerfinu og stefnt var að í upphafi.<ref> {{cite web | url = http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2009/08/22/AR2009082201163.html | title = Concern, Doubts From the Left on Obama's Health-Care Plan | accessdate = 2010-10-30 | work = The Washington Post}}</ref> ===Önnur gagnrýni=== * Heilbrigðisfrumvarpið olli einnig miklum deilum varðandi kostnað við fóstureyðingar, en andstæðingar þess mótmæltu því að ríkið myndi bera kostnað við slíkar aðgerðir. Til að koma til móts við slík andmæli, og auka líkur á samþykkt frumvarpsins, skrifaði Obama undir tilskipun sem kvað á um að ríkisfé skyldi ekki vera veitt til fóstureyðinga, að undanskildum tilvikum þar sem um væri að ræða nauðganir, sifjaspell eða þar sem líf konunnar væri í hættu.<ref> {{cite web | url = http://www.reuters.com/article/idUSTRE62N61Y20100324 | title = Obama signs order on abortion and healthcare | accessdate = 2010-10-30 | work = Reuters}}</ref> * Skattlagning á hinar svokölluðu "Cadillac tryggingar" ([[enska]]: ''Cadillac Insurances''), eða tryggingar sem hinir efnameiri eiga kost á , hefur einnig valdið deilum. Með ákvæði um slíkar tryggingar, er tryggingafélögum gert skylt að greiða 40% skatt af tryggingum sem seldar eru til fjölskyldna og eru andvirði að minnsta kosti 27.500 dollara (10.200 dollarar eru viðmið fyrir einstaklinga). Með þessu móti hyggst ríkið að hluta til fjármagna kostnað við umbætur nýju laganna.<ref>{{cite web | url = http://www.cbsnews.com/8301-503544_162-20000846-503544.html | title = Health Care Reform Bill Summary: A Look At What's in the Bill | accessdate = 2010-10-30 | work = CBSnews | archiveurl = https://web.archive.org/web/20101030175547/http://www.cbsnews.com/8301-503544_162-20000846-503544.html | archivedate = 2010-10-30 | dead-url = yes }}</ref> * Andstæðingar laganna hafa bent á að þessi skattlagning varpi raunverulegu ljósi á tilætlanir fylgismanna laganna, þ.e. að andstætt því sem þeir hafi haldið fram sé með lögunum verið að koma á velferðarkerfi, en ekki félagslegu tryggingakerfi, þar sem hinir vel efnuðu þurfa í raun að greiða fyrir heilbrigðistryggingar hinna verr settu.<ref> {{cite web | url = http://www.nasdaq.com/aspx/stock-market-news-story.aspx?storyid=200911191713dowjonesdjonline000755&title=us-senate-medicare-payroll-tax-hike-draws-criticism | title = US Senate Medicare Payroll-Tax Hike Draws Criticism | accessdate = 2010-10-30 | work = Nasdaq}}</ref> ===Svör Obama við gagnrýni=== Obama hefur svarað gagnrýni á heilbrigðislögin með því að leggja áherslu á að þau snúist ekki um stjórnmál, heldur um það að heilbrigðiskerfið sé að sliga bandarískar fjölskyldur. Of mörg mannslíf og lífsviðurværi fjölda bandarískra fjölskyldna væru í húfi.<ref>{{cite web | url = http://www.msnbc.msn.com/id/32008302/ns/politics-white_house?ns=politics-white_house | title = Obama challenges GOP critics on health care | accessdate = 2010-10-30 | work = White House on msnbc.com | archive-date = 2011-01-24 | archive-url = https://web.archive.org/web/20110124200610/http://www.msnbc.msn.com/id/32008302/ns/politics-white_house/?ns=politics-white_house | dead-url = yes }}</ref> Hann hefur ennfremur lagt áherslu á að nýju heilbrigðislögin taki mið af sjónarmiðum repúblikana og demókrata. Þau feli ekki í sér ríkisrekið heilbrigðiskerfi líkt og margir vinstrisinnaðir hafi viljað koma á í fortíðinni. Þau feli heldur ekki í sér það sem margir á hægri væng hafi sagt, að þeim reglum sem tryggingafélög þurfi að fara eftir muni fækka. Þess í stað, sameini lögin hugmyndir frá bæði repúblíkönum og demókrötum, þar sem báðir flokkarnir komu að því að semja lögin.<ref>{{cite web | url = http://thehill.com/homenews/administration/90271-obama-shrugs-off-armageddon-healthcare-law-criticism | title = Obama shrugs off healthcare law criticism | accessdate = 2010-10-30 | work = The Hill | archive-date = 2010-06-20 | archive-url = https://web.archive.org/web/20100620081636/http://thehill.com/homenews/administration/90271-obama-shrugs-off-armageddon-healthcare-law-criticism | dead-url = yes }}</ref> ==Dauðastjórnir ([[enska]]: ''Death Panels'')== [[Sarah Palin]] er hugmyndasmiðurinn á bakvið hugtakið „dauðastjórnir“ ([[enska]]: ''Death Panels''), sem hún taldi að heilbrigðislögin myndu leiða til. Í því felst að komið verði á stjórn af skrifræðisfólki ([[enska]]: ''bureaucrats'') á vegum hins opinbera, sem muni hafa ákvörðunarvald um hvort einstaklingar geti haldið áfram að fá heilbrigðisþjónustu eða ekki. Heilbrigðisþjónusta verði skömmtuð og hið opinbera skrifræðisfólk muni skammta þá þjónustu. Sú skömmtun muni byggjast á framleiðslugetu einstaklingins í samfélaginu. Þannig muni heilbrigðiskerfið flokka einstaklinga sem verðuga eða óverðuga til að hljóta heilbrigðisþjónustu. Þetta muni bitna fyrst og fremst veikum einstaklingum, öldruðum og fötluðum.<ref>{{cite web | url = http://spectator.org/blog/2010/08/27/death-panels | title = Death Panels | accessdate = 2010-10-30 | work = The American Spectator | archive-date = 2010-11-21 | archive-url = https://web.archive.org/web/20101121011127/http://spectator.org/blog/2010/08/27/death-panels | dead-url = yes }}</ref> Gagnrýnisraddir, bæði af hálfu demókrata og repúblikana hafa látið í ljós að þessar staðhæfingar séu mjög langsóttar og eigi sér ekki stoð í raunveruleikanum. [[Howard Dean]], fyrrverandi formaður demókrataflokksins, sagði staðhæfingar hennar einfaldlega ósannar. [[Jack Kingston]], fulltrúardeildarþingmaður repúblikana, hefur einnig sagt hugmynd Palin ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum.<ref> {{cite web | url = http://www.politicususa.com/en/Palin-death-panels | title = Republicans and Democrats Criticize Sarah Palin’s Death Panels Claim | accessdate = 2010-10-30 | work = Politicususa}}</ref> ==Álit almennings== [[File:Rally before health care reform town hall meeting in West Hartford, Connecticut 3, 2009-09-02.jpg|thumb|hægri|Almenningur mótmælir nýju heilbrigðislögunum í West Hartford, Connecticut]] Áður en lögin voru samþykkt voru háð fjölmörg mótmæli gegn þeim. Auk teboðshreyfingarinnar voru repúblikanar meðal þeirra sem skipulögðu fjöldamótmæli og hvöttu almenning til þátttöku í mótmælum gegn frumvarpinu. Útvarpsmaðurinn og repúblikaninn [[Glenn Beck]] var einn af þeim sem hvatti almenning til að rísa upp gegn ætlunum Obama.<ref> {{cite web | url = http://www.huffingtonpost.com/jane-hamsher/fact-sheet-the-truth-abou_b_506026.html | title = Fact Sheet: The Truth About the Health Care Bill | accessdate = 2010-11-12 | last = Hamsher | first = Jane | work = The Huffington Post}}</ref> Í mars 2010, skömmu eftir að Obama hafði undirritað lögin, var gerð könnun á vegum [[USA TODAY]] og [[Gallup]], til að kanna viðhorf almennings gagnvart lögunum. 49% þátttakenda voru hlynntir þeim en 40% mótfallnir þeim. 48% töldu heilbrigðislögin vera fyrsta skrefið í rétta átt, en frekari umbóta væri þörf. 4% sögðu að lögin sjálf fælu í sér mikilvægustu umbætur sem heilbrigðiskerfi þjóðarinnar þyrfti á að halda.<ref> {{cite web | url = http://www.usatoday.com/news/washington/2010-03-23-health-poll-favorable_N.htm | title = Poll: Health care plan gains favor | accessdate = 2010-10-30 | work = USA Today}}</ref> ==Tenglar== * [http://docs.house.gov/rules/health/111_ahcaa.pdf Health Care Reform Bill] * [http://www.whitehouse.gov/healthreform/healthcare-overview#healthcare-menu Almennar upplýsingar um heilbrigðislögin frá Hvíta Húsinu] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101116155637/http://www.whitehouse.gov/healthreform/healthcare-overview#healthcare-menu |date=2010-11-16 }} * [http://www.dems.gov/issues/health-care Upplýsingar um heilbrigðislögin frá þingmönnum demókrata] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101104171934/http://www.dems.gov/issues/health-care |date=2010-11-04 }} * [http://www.gop.gov/solutions/healthcare Upplýsingar um heilbrigðislögin frá þingmönnum repúblikana] * [http://www.barackobama.com/issues/healthcare/index.php Upplýsingar um heilbrigðislögin frá heimasíðu Barack Obama] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101105153959/http://www.barackobama.com/issues/healthcare/index.php |date=2010-11-05 }} ==Heimildir== <div class='references-small'> <references/> </div> [[Flokkur:Bandarísk stjórnmál]] 42jc4jzvk61wia29d18s09whvjlu4cy Hannes Pétursson 0 95983 1763018 1694555 2022-07-31T10:36:24Z Hrobjartur 44590 Bætti við síðustu bók Hannesar wikitext text/x-wiki '''Hannes Pétursson''' (f. [[14. desember]] [[1931]]) er íslenskt [[skáld]] og [[rithöfundur]] sem sent hefur frá sér fjölda [[ljóðabók]]a og annarra verka og hlotið fyrir þau ýmsar viðurkenningar. Hannes fæddist á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]] og ólst þar upp, varð stúdent frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1952 og árið 1955, þegar hann var aðeins 23 ára, kom út fyrsta ljóðabók hans, ''Kvæðabók'', sem vakti þegar mikla athygli. Hann lauk kandídatsprófi í [[íslensk fræði|íslenskum fræðum]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 1959 og starfaði hjá [[Bókaútgáfa Menningarsjóðs|Bókaútgáfu Menningarsjóðs]] á árunum 1959-1976. Hannes hefur sent frá sér fjölda bóka, bæði ljóðabækur, fræðibækur, frásagnarþætti, smásögur og ferðasögur, auk nokkurra þýðinga. Hann hefur hlotið viðurkenningar fyrir verk sín, meðal annars [[Íslensku bókmenntaverðlaunin]] fyrir ljóðabókina ''Eldhyl'' árið 1993 og þýsku [[Henrik Steffens-verðlaunin]] 1975. Hann er heiðursfélagi [[Rithöfundasamband Íslands|Rithöfundasambands Íslands]] og er í heiðurslaunaflokki listamannalauna. Bækur eftir hann hafa verið þýddar á nokkur erlend tungumál og fjórar ljóðabóka hans, ''Stund og staðir, Innlönd, Heimkynni við sjó'' og ''36 ljóð'', hafa verið lagðar fram til [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs|Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs]]. Flest ljóð Hannesar eru óbundin en í þeim má finna mikið af tilvísunum í þjóðlegar hefðir, sagnir og menningararf, þjóðkvæði og þjóðtrú. == Helstu rit == * ''Kvæðabók'', 1955. * ''Í sumardölum'', 1959. * ''Stund og staðir'', 1962. * ''Steingrímur Thorsteinsson'', líf hans og list, 1964. * ''Steinar og sterkir litir'', 1965. * ''Innlönd'', 1968. * ''Rímblöð'', 1971. * ''Íslenzkt skáldatal'' 1.-2., 1973-1976. * ''Ljóðabréf'', 1973. * ''Rauðamyrkur'', 1973. * ''Óður um Ísland'', 1974. * ''Úr hugskoti'', 1976. * ''Heimkynni við sjó'', 1978. * ''Kvæðafylgsni'', 1979. * ''Misskipt er manna láni'' 1.-3., 1982-1987. * ''36 ljóð'', 1983. * ''Frá Ketubjörgum til Klaustra'', 1990. * ''Eintöl á vegferðum'', 1991. * ''Eldhylur'', 1993. * ''Fyrir kvölddyrum'', 2006. * ''Jarðlag í tímanum: minningamyndir úr barnæsku'', 2011. * ''Norðlingabók: úr íslenzku þjóðlífi'' 1-2, 2017 – (kom í verslanir í mars 2018, heildarútgáfa sagnaþátta Hannesar). * ''Haustaugu'', 2018 == Heimildir == * {{vefheimild|url=http://100.bokmenntir.is/rithofundur.asp_cat_id=69&author_id=41&lang=1|titill=Bókmenntavefurinn. Skoðað 13. febrúar 2011.}} [[Flokkur:Íslensk skáld]] [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] {{f|1931}} [[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]] [[Flokkur:Handhafar íslensku bókmenntaverðlaunanna]] [[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]] t9xnmc7xsxu331jdjgn1odfcuxgtcot Hamfarirnar í Japan 2011 0 96646 1762888 1758239 2022-07-30T17:45:54Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Jarðskjálfti | mynd= Map_of_Sendai_Earthquake_2011.jpg | myndaheiti = Kort af jarðskjálftasvæðinu austur af Japan 2011 | Dagsetning=14:46:23, 11. Mars 2011 (+09:00) |Tímalengd = 6 mínútur<ref name="asahi" /> |Stærð = 9.0 [[Moment magnitude scale|M<sub>w</sub>]]<ref name="usgs" /><ref name="NewSientist" /> |Dýpt = 32 km |Staðsetning = {{Coord|38.322|N|142.369|E|type:event_scale:50000000|display=inline,title}} |Áhrifasvæði skjálftans = [[Japan]] (helsta áhrifasvæði) <br /> Lönd með landamæri að Kyrrahafinu (flóðbylgja) |Skemmdir = Flóðbylgja, flóð, skriða, eldar, skemmdir á mannvirkjum og kjarnorkuslys með losun geislunnar | Jarðskjálftahröðun = 2.99 ''[[peak ground acceleration|g]]'' | Flóðbylgja = Já (10+ metrar) | Ofanflóð = Já | Fyrirskjálftar = 7+ (4 af þeim yfir 6.0 &nbsp;M<sub>W</sub>) | Eftirskjálftar = 875-876+ (57–58+ þeirra yfir 6.0&nbsp;M<sub>W</sub>) | Mannsfall = 19.747 dánir<ref name="NPA" /> }} '''Hamfarirnar í Japan 2011''' urðu vegna jarðskjálfta upp á 9,0 á Richter. Jarðskjálftinn varð klukkan 14:45 að japönskum staðartíma á föstudeginum [[11. mars]] [[2011]].<ref name="usgs">[http://earthquake.usgs.gov/earthquakes/eqinthenews/2011/usc0001xgp/ "Magnitude 9.0 – Near The East Coast Of Honshu, Japan"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111130201926/http://earthquake.usgs.gov/earthquakes/eqinthenews/2011/usc0001xgp/ |date=2011-11-30 }}. United States Geological Survey (USGS). Retrieved 2011-03-13.</ref> <ref name="NewSientist">Reilly, Michael (2011-03-11). [http://www.newscientist.com/blogs/shortsharpscience/2011/03/powerful-japan-quake-sparks-ts.html "Japan's quake updated to magnitude 9.0".] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110313030515/http://www.newscientist.com/blogs/shortsharpscience/2011/03/powerful-japan-quake-sparks-ts.html |date=2011-03-13 }} New Scientist. Retrieved 2011-03-11.</ref><ref>[http://www.cbsnews.com/stories/2011/03/14/501364/main20043126.shtml New USGS number puts Japan quake at 4th largest".] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110407005051/http://www.cbsnews.com/stories/2011/03/14/501364/main20043126.shtml |date=2011-04-07 }} CBS News. 2011-03-14. Retrieved 2011-03-15.</ref> Skjálftamiðja hans var úti á hafi, 130 kílómetrum austur af borginni [[Sendai]]<ref name="usgs"/>. Jarðskjálftinn orsakaði flóðbylgju, allt að 29,6 metra háa,<ref>[https://web.archive.org/web/20110511150101/http://www3.nhk.or.jp/daily/english/30_03.html "Researchers: 30-meter tsunami in Ofunato"]. NHK. Retrieved 29 March 2011.</ref> sem lenti á Japan mínútum eftir skjálftann og flæddi allt að 10 km inn af landinu. <ref name="BBC">Roland Buerk (11 March 2011). [http://www.bbc.co.uk/news/world-asia-pacific-12709598 "Japan earthquake: Tsunami hits north-east"]. BBC. Retrieved 2011-03-12.</ref> Jarðskjálftinn orsakaði einnig smærri flóðbylgjur sem lentu á öðrum löndum eftir nokkra klukkutíma. Viðvaranir voru gefnar út fyrir strönd Japans sem liggur að [[Kyrrahafið|Kyrrahafinu]] og fyrir í það minnsta 20 önnur lönd, þar á meðal Kyrrahafströnd [[Norður Ameríka|Norður]] og [[Suður Ameríka|Suður Ameríku]]<ref>[http://www.weather.gov/ptwc/text.php?id=pacific.2011.03.11.073000 "Tsunami bulletin number 3"]. Pacific Tsunami Warning Center/NOAA/NWS. 2011-03-11. Retrieved 2011-03-11.</ref><ref> Wire Staff (2011-03-11). [http://edition.cnn.com/2011/WORLD/asiapcf/03/11/tsunami.warning/index.html "Tsunami warnings issued for at least 20 countries after quake"]. CNN. Retrieved 2011-03-11.</ref><ref>[http://www.weather.gov/ptwc/text.php?id=pacific.2011.03.11.103059 "PTWC warnings complete list"]. Retrieved 2011-03-11.</ref>. Japanska lögreglan staðfesti opinberlega 19.747 dána<ref name="NPA">[http://www.npa.go.jp/archive/keibi/biki/higaijokyo_e.pdf "Damage Situation and Police Countermeasures associated with 2011 Tohoku district – off the Pacific Ocean Earthquake"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170623021131/http://www.npa.go.jp/archive/keibi/biki/higaijokyo_e.pdf |date=2017-06-23 }}. Japanese National Police Agency. 23 March 2011, 09:00 JST. Retrieved 23 March 2011.</ref> í 18 héruðum, ásamt 125.000 skemmdum eða eyðilögðum byggingum.<ref name="NPA"/> Jarðskjálftinn og flóðbylgjan orsakaði miklar mannvirkjaskemmdir í Japan, meðal annars á vegum, járnbrautum og eldsvoðum, ásamt eyðilagðrar stíflu.<ref name="BBC"/><ref name"15">Saira Syed – [http://www.bbc.co.uk/news/business-12756379 "Japan quake: Infrastructure damage will delay recovery"] – 16 March 2011 – BBC News – Retrieved 18 March 2011</ref> Í kringum 4,4 milljónir heimila í Japan voru án rafmagns og 1,5 milljónir án vatns <ref>NPR Staff and Wires (2011-03-14). [http://www.npr.org/2011/03/14/134527591/millions-of-stricken-japanese-lack-water-food-heat "Millions Of Stricken Japanese Lack Water, Food, Heat"]. NPR. Retrieved 2011-03-16.</ref>. Slökkt var á mörgum raföllum og í það minnsta þrír kjarnaofnar urðu fyrir sprengingum vegna þrýstings vetnis gass sem hafði safnast saman í ytri lokum eftir kerfisbilun.<ref>[http://www.hindustantimes.com/News-Feed/restofasia/IAEA-chief-says-Japan-s-crisis-extremely-serious/Article1-674806.aspx "IAEA chief says Japan's crisis extremely serious"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110331005012/http://www.hindustantimes.com/News-Feed/restofasia/IAEA-chief-says-Japan-s-crisis-extremely-serious/Article1-674806.aspx |date=2011-03-31 }}. Hindustan Times. March 18, 2011.</ref> Íbúar innan 20 km radíus í kringum Fukushima 1 kjarnorkuverið og innan 10 km radíus í kringum Fukushima 2 kjarnorkuverið voru brottfluttir.<ref>[http://news.yahoo.com/s/ap/20110316/ap_on_re_us/us_us_japan_white_house_1 "US breaks with Japan over power plant warnings"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110407005051/http://news.yahoo.com/s/ap/20110316/ap_on_re_us/us_us_japan_white_house_1 |date=2011-04-07 }}. Associated Press. 16 March 2011. Retrieved 1 April 2011.</ref> == Jarðskjálftinn == Jarðskjálftinn var neðanjarðarskjálfti upp á 9,0 á Richter. Hann varð þann 11. mars 2011 klukkan 14:45 að japönskum staðartíma. Hann varð í vesturhluta Kyrrahafsins á 32 km dýpi<ref>http://www.guardian.co.uk/world/2011/mar/11/japan-earthquake-tsunami-questions-answers</ref>, með skjálftamiðju 72 kílómetra frá Oshika skaganum og stóð yfir í rúmlega sex mínútur. <ref name="asahi">[https://web.archive.org/web/20110321001319/http://www.asahi.com/science/update/0317/TKY201103170129.html 震災の揺れは6分間 キラーパルス少なく 東大地震研"]. Asahi Shimbun. 2011-03-17. Retrieved 2011-03-18.</ref><ref name="usgs"/> Næsta stórborg við skjálftann var Sendai, í [[Honshu]] héraði, í 130 km fjarlægð. Jarðskjálftinn varð í 373 km fjarlægð frá höfuðborg Japans, [[Tókýó|Tokyo]].<ref name="usgs"/> Aðalkippurinn gerðist eftir fjölda fyrirskjálfta og var fylgt eftir af hundruðum eftirskjálfta. Fyrsti stóri fyrirskjálftinn var 7.1 á Richter þann 9. mars, 40 km frá skjálftamiðju aðalkippsins þann 11. mars.<ref name="usgs"/><ref>Lovett, Richard A. (2011-03-14). [http://news.nationalgeographic.com/news/2011/03/110315-japan-earthquake-tsunami-big-one-science/ "Japan Earthquake Not the "Big One"?"]. National Geographic News. Retrieved 2011-03-15.</ref> Einni mínútu áður en skjálftinn fannst í Tókýó, gaf jarðskjálfta viðvörunarkerfi Japana sem inniheldur 1.000 skjálftamæla í Japan, viðvaranir um sterkan skjálfta til milljóna manna. Þessi viðvörun frá Veðurstofu Japans er talin hafa bjargað mörgum mannslífum.<ref>Foster, Peter. [http://www.montrealgazette.com/news/Alert+sounded+minute+before+tremor+struck/4425621/story.html "Alert sounded a minute before the tremor struck"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110331005015/http://www.montrealgazette.com/news/Alert+sounded+minute+before+tremor+struck/4425621/story.html |date=2011-03-31 }}. The Daily Telegraph. Retrieved 2011-03-11.</ref><ref>Talbot, David. [http://www.technologyreview.com/computing/35090/?p1=A3 "80 Seconds of Warning for Tokyo"] {{Webarchive|url=https://archive.today/20120530060625/http://www.technologyreview.com/computing/35090/?p1=A3 |date=2012-05-30 }}. MIT Technology Review.</ref> Skjálftinn var upphaflega tilkynntur upp á 7.9 á Richter, uppfærður upp í 8.8, 8.9<ref>Boadle, Anthony (11 March 2011). [http://www.reuters.com/article/2011/03/11/japan-quake-usgs-idUSN1120429420110311 "UPDATE 3-USGS upgrades Japan quake to 8.9 magnitude"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140412211604/http://www.reuters.com/article/2011/03/11/japan-quake-usgs-idUSN1120429420110311 |date=2014-04-12 }}. Reuters. Retrieved 2011-03-18.</ref> og síðan loks upp í 9.0<ref name="NewSientist"/>. Jarðskjálftinn gerðist þar sem Kyrrahafs flekinn sígur undir flekann undir Honshu, en þau flekamörk eru gagnrýnd á meðal vísindamanna.<ref>Chang, Kenneth (2011-03-13). "Quake Moves Japan Closer to U.S. and Alters Earth's Spin". The New York Times. Retrieved 2011-03-14.</ref><ref name="Guardian"> Ian Sample (11 March 2011). [http://www.guardian.co.uk/world/2011/mar/11/japan-earthquake-tsunami-questions-answers "newspaper: Japan earthquake and tsunami: what happened and why"]. Guardian. Retrieved 2011-03-14.</ref> Kyrrahafsflekinn sem færist um 8 til 9 cm á ári er sagður síga undir Honshu flekann og gefur þannig frá sér mikið magn af orku. Þessi hreyfing ýtir efri flekanum niður þangað til álagið verður nógu mikið fyrir jarðskjálfta. Brotið vegna álagsins varð til þess að sjávarbotninn hækkaði um nokkra metra.<ref name="Guardian"/> {{Staðsetning Japanska skjálftans 2011|Float=right}} == Skemmdir og afleiðingar == === Alvarlegar bilanir í Fukushimakjarnorkuverinu === Skömmu eftir flóðbylgjuna komu upp alvarleg vandamál við kælingu [[kjarnaofn]]a og eldsneytisgeymsla í Fukushímakjarnorkuverinu, sem síðar leiddu til [[sprenging]]a og losunar geislavirkra efna út í [[andrúmsloft]]ið. == Heimildir == <div class="references-small"><references/></div> {{Commonscat|2011 Sendai earthquake|Hamförunum Í Japan 2011}} [[Flokkur:Jarðskjálftar]] [[Flokkur:Saga Japans]] h6b2hnk0dn2d8jiy6hyw0ostoess9eb Geimrannsóknastofnun Indlands 0 98801 1762883 1739280 2022-07-30T16:50:14Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Geimrannsóknastofnun Indlands''' ([[enska]]: ''Indian Space Research Organisation'' eða ''ISRO'', [[hindí]]: भारतीय अन्तरिक्ष अनुसंधान संगठन, [[kannada]]: ಭಾರತೀಯ ಬಾಹ್ಯಾಕಾಶ ಸಂಶೋಧನೆ ಸಂಸ್ಥೆ) er geimferðastofnun sem stofnuð var [[15. ágúst]] [[1969]]. Ríkisstjórn [[Indland]]s hefur umsjón með stofnuninni. ==Tenglar== * [http://www.isro.org/ Vefsíða Geimrannsóknastofnun Indlands]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120205151510/http://www.isro.org/ |date=2012-02-05 }} {{stubbur|stjörnufræði}} [[Flokkur:Geimrannsóknastofnun Indlands]] [[Flokkur:Stofnað 1969]] nqm5vruh1m11z3z0pxzvxl5pwkh7pep Vladímír Kramník 0 99389 1762794 1493032 2022-07-30T12:59:33Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vladimir Kramnik]] á [[Vladímír Kramník]] wikitext text/x-wiki {{Skákmaður |fullt nafn=Vladimir Borisovich Kramnik |mynd= [[Mynd:Vladimir Kramnik 2005.jpg|250px|thumb|Kramnik árið 2005]] |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1975|6|25}} |fæðingarbær=[[Tuapse]] |fæðingarland=[[Sovétríkin]] (nú [[Rússland]]) |dánardagur= |dánarbær= |dánarland= |Land=Rússland |Titill=[[Stórmeistari (skák)|Stórmeistari]] |Heimsmeistaraár=2000-2006 (Klassískur heimsmeistari) <br />2006-2007 ([[FIDE]] heimsmeistari) |Heimsmeistaraár kvenna= |Stig=2785 nr. 4 (maí 2011) |Flest stig=2809 |Dagsetning flestra stiga=janúar 2002 }} '''Vladimir Borisovich Kramnik''' ([[rússneska]]: Влади́мир Бори́сович Кра́мник) (fæddur: [[25. júní]] [[1975]]) er [[Rússland|rússneskur]] [[stórmeistari (skák)|stórmeistari]] og fyrrum heimsmeistari í [[skák]]. {{wikivitnun}} {{stubbur|skák}} {{f|1975}} [[Flokkur:Rússneskir skákmenn|Kramnik, Vladimir]] 6phlhme1lp4q7g7xkq5wpi7hiccu4n7 Spjall:Vladímír Kramník 1 99394 1762796 1062090 2022-07-30T12:59:34Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Vladimir Kramnik]] á [[Spjall:Vladímír Kramník]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Cameron Diaz 0 99705 1762866 1745118 2022-07-30T14:01:42Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Leikari | name = Cameron Diaz | bgcolour = #00BFFF | image = CameronDiazByCarolineRenouard2010.jpg | imagesize = 200 px | caption = Cameron Diaz árið 2010. | birthname = Cameron Michelle Diaz | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1972|8|30}} | birthplace = [[San Diego]], [[Kalifornía]]<br /> {{USA}} [[Bandaríkin]] | deathdate = | deathplace = | othername = | yearsactive = 1988-1993 (fyrirsæta)<br /> 1994-nú (leikkona) | academyawards = | emmyawards = | tonyawards = | goldenglobeawards = '''Besta leikkona í aðalhlutverki 1999'''<br /> „[[Það er eitthvað við Mary]]“ - Tilnefning<br /> '''Besta leikkona í aukahlutverki 2000'''<br /> „[[Being John Malkovich]]“ - Tilnefning<br /> '''Besta leikkona í aukahlutverki 2001'''<br /> „[[Vanilla Sky]]“ - Tilnefning<br /> '''Besta leikkona í aukahlutverki 2002'''<br /> „[[Gangs of New York]]“ - Tilnefning | bafta-verðlaun = '''Besta leikkona í aukahlutverki 2000'''<br /> „[[Being John Malkovich]]“ - Tilnefning | sag-verðlaun = '''Besta leikkona í aukahlutverki 2000'''<br /> „[[Being John Malkovich]]“ - Tilnefning<br /> '''Besta leikkona í aukahlutverki 2002'''<br /> „[[Vanilla Sky]]“ - Tilnefning | afi-verðlaun = '''Leikkona ársins 2002'''<br /> „[[Vanilla Sky]]“ - Tilnefning }} '''Cameron Michelle Diaz''' (fædd [[30. ágúst]] [[1972]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona og fyrrverandi fyrirsæta. Hún öðlaðist fyrst frægð sextán ára gömul seint á [[1981-1990|níunda áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] sem fyrirsæta eftir að hafa setið fyrir í auglýsingum margra þekktra fyrirtækja og prýtt forsíður tímarita. Diaz skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún hlaut eitt aðalhlutverka kvikmyndarinnar ''[[The Mask]]'' árið [[1994]] sem varð ein vinsælasta mynd ársins og hlaut hún einnig mikið lof fyrir leik sinn í vinsælum myndum á borð við ''[[My Best Friend's Wedding]]'' og ''[[She's the One]]''. Við upphaf 21. aldar var Diaz ein þekktasta leikkona samtímans eftir leik sinn í stórsmellunum ''[[Það er eitthvað við Mary]]'', ''[[Charlie's Angels (kvikmynd)|Charlie's Angels]]'', og ''[[Shrek]]''. Hún var einnig tekjuhæsta leikkonan í [[Hollywood]] um árabil. Diaz hefur hlotið fjórar tilnefningar til [[Golden Globe]]-verðlauna fyrir leik sinn í myndunum ''[[Það er eitthvað við Mary]]'', ''[[Being John Malkovich]]'', ''[[Vanilla Sky]]'' og ''[[Gangs of New York]]''. == Æska == Cameron Diaz fæddist þann [[30. ágúst]] [[1972]] í borginni [[San Diego]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Hún var annað barn foreldra sinna en hún á eina eldri systur. Fyrir fæðingu hennar ákváðu foreldrar hennar að ef þau eignuðust stelpu ætti hún að heita Cameron en ef þau eignuðust strák ætti hann að heita annað hvort Menachem El Genio eða Sebastian Emilio.<ref>Tom Gillato (22. ágúst 1994), http://www.people.com/people/archive/article/0,,20103708,00.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110331021947/http://www.people.com/people/archive/article/0,,20103708,00.html |date=2011-03-31 }}, People Magazine</ref> Faðir hennar var mælingamaður hjá olíufyrirtækjum í meira en tuttugu ár áður en hann fór á eftirlaun árið [[1998]]. Föðurforeldrar hennar voru Kúbverjar sem fluttust til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] stuttu eftir að faðir hennar fæddist. Móðir hennar var komin af [[England|Englendingum]], [[Þýskaland|Þjóðverjum]] og [[Indíánar|Indíánum]]. Þó faðir hennar hafi verið [[spænska|spænskumælandi]] ólst Diaz upp talandi [[enska|ensku]] og lærði aldrei tungumálið af alvöru.<ref>Christine James (2002), https://web.archive.org/web/20071210230318/http://www.reel.com/reel.asp?node=features%2Finterviews%2Fdiaz, Reel.com</ref> Diaz ólst upp í nágrenni við margar [[Mexíkó|mexíkóskar]] fjölskyldur og hún fann fyrir miklum menningarlegum mun á þeim og [[Kúba|Kúbverjum]].<ref>Lawrence Grobel (1. mars 1997), http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php?page=2{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, MovieLine</ref> Áður en hún byrjaði í grunnskóla flutti fjölskyldan frá [[San Diego]] til [[Long Beach]]. Hún þótti góður nemandi en eyddi mestöllum tíma sínum í það að spila [[Amerískur fótbolti|ruðning]] og að stympast við strákana. Hún hafði verið mikill aðdándi íþróttarinnar alveg frá barnæsku en faðir hennar hafði látið dætur sínar horfa á leiki til þess að kenna þeim mikilvægi samvinnu.<ref>http://www.people.com/people/gallery/0,,639320_3,00.html</ref> Þegar Diaz var fjórtán ára hóf hún nám við gagnfræðaskólann [[Long Beach Polytechnic High School]]. Í skólanum stundaði meðal annars [[Snoop Dogg]] nám og Diaz keypti einu sinni [[kannabis]] af honum.<ref>http://latimesblogs.latimes.com/gossip/2011/01/cameron-diaz-snoop-dogg-pot-weed-marijuana-poly-high-school.html</ref><ref>Fréttablaðið (22. janúar 2011), http://epaper.visir.is/media/201101220000/pdf_online/1_45.pdf {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304141758/http://epaper.visir.is/media/201101220000/pdf_online/1_45.pdf |date=2016-03-04 }}</ref> Sem táningur hlustaði hún mikið á [[þungarokk]] og var oft erfiður unglingur. Hún kom seinna heim á kvöldin en foreldrar hennar höfðu leyft henni og einu sinni kom hún drukkin frá balli.<ref>[http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php?page=2 Cameron Diaz: Candid Cameron]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> „Ég skemmti mér mikið sem unglingur“ sagði Diaz í viðtali þegar hún lýsti æsku sinni, „Ég fór mikið á tónleika, út á lífið, drakk mjög mikið af áfengi og keyrði mótorhjól. Þetta var allt mjög gaman“. Á meðan hún var í gagnfræðaskóla eyddi hún miklum tíma með sama fólkinu og sagði að þau hefðu verið eins og fjölskylda: „Strákarnir sem ég var með pössuðu mikið uppá mig af því þeir voru mikið eldri og ég var eins og litla systir þeirra. Þeir hefðu drepið hvern þann sem reyndi við mig“.<ref>Jan Jansen (23. júlí 2000), http://findarticles.com/p/articles/mi_qn4161/is_20000723/ai_n14512693/, Sunday Mirror</ref> == Fyrirsætustörf == Fyrirsætuferill Diaz hófst þegar hún var aðeins 16 ára þegar hún fór í prufu hjá tískuljósmyndaranum [[Jeff Dunas]] eftir að hann hafði séð hana dansa í teiti í [[Hollywood]] og gefið henni nafnspjald sitt. Hún hafði áður fengið mörg tilboð frá svokölluðum útsendurum sem sögðust ætla að gera Diaz að fyrirsætu en hún samþykkti fyrst að fara í prufu eftir að Dumas hafði samband. Faðir hennar tók sér frídag úr vinnunni til þess að hitta Dunas svo hann gæti kynnt sér eins mikið um fyrirsætuiðnaðinn og hægt var áður en hann gat fallist á það að dóttir hans mætti samþykkja boð Dunas. Viku seinna skrifaði hún undir samning við [[Elite Model Management]], sem á þeim tíma var eitt helsta umboðsfyrirtækið í bransanum.<ref>PEOPLE (2010),http://www.people.com/people/cameron_diaz/biography {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111003030513/http://www.people.com/people/cameron_diaz/biography |date=2011-10-03 }}, People Magazine</ref> Foreldrar hennar veittu henni mikinn stuðning á þessum tíma en kröfðust þess að hún kláraði gagnfræðiskólann, sem hún gerði. Eftir útskrift frá Long Beach Polytechnic High School, flaug Diaz til [[Japan]] og hitti þar myndbandsleikstjórann Carlos de la Torre. Torre leikstýrði auglýsingu sem hún lék í fyrir [[L.A Gear]] og féll hún strax fyrir honum. Þau hófu sambúð ári síðar. Á næstu fimm árum ferðaðist hún víða um [[Evrópa|Evrópu]], [[Mexíkó]], [[Ástralía|Ástralíu]], [[Afríka|Afríku]] og [[Asía|Asíu]] vegna fyrirsætustarfa fyrir stórfyrirtæki á borð við [[Calvin Klein]], [[Levi's]], [[Coca-Cola]] og [[Nivea]] þar sem hún vann sér inn allt að 2000 bandaríkjadollara á dag. Hún sat einnig fyrir á forsíðu tímaritsins ''[[Seventeen]]'' í júlí [[1990]] rétt áður en hún varð átján ára gömul. Ári síðar var hún flutt til [[París]]ar. Aðeins tveimur árum síðar birtist hún í klámmynd sem kölluð var ''She's No Angel'' og varð síðar fræg undir nafninu ''She's No Angel: Cameron Diaz''.<ref>iloveindia (2007), http://lifestyle.iloveindia.com/lounge/cameron-diaz-2075.html, </ref> <ref>Seventeen Magazine (2009), http://www.seventeen.com/fun/articles/65th-anniversary-cover-archive</ref> Þegar hún var 21 árs gömul sá [[Hollywood]]-umboðsmaður nokkrar myndir af henni og bað um passamyndir af henni frá Elite Model Management sem hann sendi í kvikmyndaver. Hann bauð henni svo til [[Los Angeles]] og fékk hana til að skrifa undir samning við umboðsskrifstofu. == Leikferill == === Upphaf leikferilsins: 1994-96 === Þó Cameron hefði aðeins unnið sem fyrirsæta áður þá vildi hún að verða kvikmyndaleikkona. Sumarið [[1993]] var hafinn undirbúningur fyrir nýja gamanmynd. Búið var að ráða hinn efnilega grínista [[Jim Carrey]] í aðalhlutverk myndarinnar sem hét ''[[The Mask]]'' en enn átti eftir að velja leikkonu í aðalkvenhlutverk myndarinnar, Tinu Carlyle. Upprennandi fyrirsætu, [[Anna Nicole Smith|Önnu Nicole Smith]], sem var best þekkt fyrir að hafa setið fyrir í ''[[Playboy]]'' ári áður, hafði verið boðið hlutverkið og vildu framleiðendur helst fá hana til að leika Tinu. Einnig var [[Vanessa Williams|Vanessu Williams]] boðið hlutverkið. Framleiðendur myndarinnar auglýstu smáhlutverk í myndinni og sótti Diaz um. Hún var ráðin í hlutverk þar sem hún fékk tvær línur í myndinni en var mjög ákveðin í því að næla sér í hlutverk Tinu Carlyle.<ref>Dana Kennedy (23. mars 1994), http://www.ew.com/ew/article/0,,301520,00.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110607082727/http://www.ew.com/ew/article/0,,301520,00.html |date=2011-06-07 }}, Entertainment Weekly</ref> Eftir fyrstu prufu hennar með Carrey var leikstjóri myndarinnar [[Chuck Russell]] sannfærður að hún væri sú rétta fyrir hlutverkið en framleiðendur myndarinnar voru ekki jafn vissir og töldu hana ekki vera nógu reynda sem leikkonu til þess að taka svona stórt hlutverk að sér. Diaz fór tólf sinnum í áheyrnarprufu og Russell hótaði að hætta í myndinni til þess hún fengi hlutverkið sjö dögum áður en tökur hófust. <ref>Bio.com (2011), http://www.biography.com/articles/Cameron-Diaz-9273866 {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110727011714/http://www.biography.com/articles/Cameron-Diaz-9273866 |date=2011-07-27 }}</ref><ref>{{Cite web |url=http://xfinity.comcast.net/slideshow/entertainment-camerondiaz/3/ |title=Geymd eintak |access-date=2011-07-09 |archive-date=2012-01-13 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120113230359/http://xfinity.comcast.net/slideshow/entertainment-camerondiaz/3/ |dead-url=yes }}</ref><ref>yahoo.com (2011), http://movies.yahoo.com/movie/contributor/1800020297/bio {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120308051407/http://movies.yahoo.com/person/cameron-diaz/biography.html |date=2012-03-08 }}</ref> Diaz sagði í viðtali að hún hefði verið svo taugaveikluð á meðan hún beið eftir fréttum um hlutverkið; að hún hefði hvorki getað borðað né sofið og fengið magasár. Fyrsti tökudagurinn var einnig mjög erfiður fyrir hana þar sem henni var óglatt og hélt hún myndi valda vonbrigðum og verða rekin eins og skot. Stuttu eftir hún var ráðin fór Diaz að sækja leiklistartíma og réð til sín einkaþjálfarann John Kirby. Hún sótti tíma til hans tvisvar á viku í klukkutíma þar sem hann hjálpaði henni með framkomu og aðferð. Eftir að tökum á ''[[The Mask]]'' lauk hóf Diaz leit að fleiri verkefnum í von um að fá fleiri hlutverk. Hún fór í prufu fyrir myndina ''[[Things to Do in Denver When You're Dead]]'' í [[mars]] [[1994]] en var hafnað.<ref>http://www.cameron-diaz.org/career/rumored-projects/ {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111114061524/http://www.cameron-diaz.org/career/rumored-projects/ |date=2011-11-14 }}, CameronDiaz.org</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.ew.com/ew/article/0,,301520,00.html |title=Geymd eintak |access-date=2011-07-09 |archive-date=2011-06-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110607082727/http://www.ew.com/ew/article/0,,301520,00.html |dead-url=yes }}</ref> Þann [[27. júlí]] það ár kom ''[[The Mask]]'' út í bíóhúsum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og fékk frábærar viðtökur hjá áhorfendum. Diaz hlaut mikið lof gagnrýnenda. Myndin kostaði rúmar 23 milljónir bandaríkjadala í framleiðslu en halaði inn rúmlega fimm sinnum það í tekjur í Bandaríkjunum og voru heildartekjur hennar yfir $350 milljónir.<ref>http://boxofficemojo.com/movies/?id=mask.htm, Box Office Mojo</ref> Seinna það ár lauk fimm ára ástarsambandi hennar og Carlos de la Torre en samkvæmt Diaz skildu þau á jákvæðum nótum. „Hann er ein mikilvægasta manneskjan í lífi mínu en það var nauðsynlegt fyrir mig að flytja út og komast að því hver ég er.“<ref>{{Cite web |url=http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php?page=4 |title=Geymd eintak |access-date=2011-07-22 |archive-date=2011-05-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110529083231/http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php?page=4 |dead-url=yes }}</ref> Stuttu eftir að ''[[The Mask]]'' kom út hlaut hún hlutverk Sonyu Blade í kvikmyndinni ''[[Mortal Kombat (kvikmynd)|Mortal Kombat]]'' sem byggð var á samnefndri tölvuleikjaseríu og þurfti hún að sækja tíma í [[bardagalist]] fyrir atriði í myndinni. Stuttu áður en tökur hófust þurfti Diaz að hætta við eftir hún úlnliðsbrotnaði á [[karate]]æfingu.<ref>Matthew Hawkins (Desember 2010), http://www.heavy.com/movies/2009/12/cameron-diaz-was-almost-in-mortal-kombat/, Heavy.com</ref><ref>http://www.cameron-diaz.com/profile/index.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110806154616/http://www.cameron-diaz.com/profile/index.html |date=2011-08-06 }}, Cameron-Diaz.com</ref> <ref>ThespianNet.com (1999), http://www.thespiannet.com/actresses/D/diaz_cameron/cameron_diaz.shtml</ref> Stuttu seinna var hún þó komin með nýtt hlutverk í lítilli kvikmynd að nafni ''[[The Last Supper]]'' sem var leikstýrt og framleidd af upprennandi leikstjóra að nafni [[Stacy Title]]. Diaz var ráðin í hlutverk Jude sem í myndinni er ein sex frjálslyndra háskólnema sem ákveða að bjóða öfgafullum hægrisinnum í kvöldmat og myrða þá. Myndin, sem var auglýst sem svört kómedía, hlaut litla athygli í kvikmyndahúsum vegna þess hún var aðeins gefin út í takmarkaðan tíma.<ref>Rovi Corporation (2011), http://www.allrovi.com/movies/movie/v154322{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Eftir ''Last Supper'' fylgdu nokkrar aðrar litlar kvikmyndir eins og ''[[She's the One]]'' þar sem Cameron lék fyrrverandi vændiskonu sem snýr aftur í líf tveggja bræðra sem hún hafði áður verið með en voru nú báðir komnir í sambönd. Í myndinni verða þeir báðir ástfangnir af henni en þegar Diaz las handritið fannst henni persónan ekki nógu viðkunnanleg til þess að vinna hjörtu þeirra beggja og stakk upp á því að persónan yrði endurskrifuð. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar [[Edward Burns]] samþykkti og voru víðtækar breytingar gerðar á handritinu fyrir hana. Diaz sagði að hún vildi leika hlutverkið af því hún hefði áhuga á persónum í kvikmyndum sem gerðu slæma hluti af því hún vorkenndi þeim á einhvern hátt. „Mér finnst áhugavert að finna manngæskuna í persónum eins og henni og að reyna að breyta þeim í alvöru manneskjur“.<ref>Tiscall corp. (2010), http://www.talktalk.co.uk/entertainment/film/biography/artist/cameron-diaz/biography/16?page=5</ref> Sama ár birtist hún í þremur öðrum litlum kvikmyndum: ''[[Svartnætti]]'', ''[[Höfuð upp úr vatni]]'', og ''[[Ást og slagsmál í Minnesota]]''. Í þeirri síðarnefndu lék Diaz á móti leikaranum [[Keanu Reeves]] sem á þeim tíma var ein stærsta stjarnan í kvikmyndaheiminum. Áður en myndin kom út sagði Reeves í viðtali að hún væri mjög hæfileikarík og hún „[gæti] farið mjög djúpt inn í hlutverk sitt til þess að lífga næstum því persónuna sína“. Hann sagði einnig að „ef nokkur önnur leikkona hefði leikið hlutverk hennar, þá hefði Freddie (persóna Diazar í myndinni) ekki verið jafn áhugaverð. Hún er sjaldgæf blanda af fegurð og hæfileikum og gerir það mjög létt og skemmtilegt að vinna með henni.“ Í sama viðtali útskýrði hún óhefðbundið val sitt á hlutverkum með því að segja, „Ég veit það er algjör klisja, en ég vil þurfa að reyna á mig í hlutverkum mínum. Það er ekkert mál að leika þessa týpísku kynbombu í venjulegri [[Hollywood]]mynd. Maður fær enga sérstaka reynslu af því og lærir ekki neitt á því sem leikari. Ég stefndi beint í þá átt um tíma en ég vildi það ekki“.<ref>Dennis Hunt (8. september 1996), http://pqasb.pqarchiver.com/sandiego/access/1242875371.html?dids=1242875371:1242875371&FMT=ABS&FMTS=ABS:FT&type=current&date=Sep+08%2C+1996&author=Dennis+Hunt&pub=The+San+Diego+Union+-+Tribune&desc=Cameron+Diaz%3A+She's+the+one+in+`Feeling+Minnesota'&pqatl=google{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, The Sand Diego Union Tribune.</ref> Engin af myndum Diazar sem komu út árið [[1996]] hlaut mikla athygli áhorfenda eða gagnrýnenda og seinna sagði hún í viðtali að hún hafði ekki gert myndirnar í von um að þær fengju miklar tekjur heldur frekar fyrir reynsluna en á þeim tíma var hún komin með tvær aðrar myndir sem hún þurfti að vinna að. === Upprennandi stjarna: 1997-98 === Haustið [[1996]] hóf Diaz vinnu við næstu kvikmynd, ''[[My Best Friend's Wedding]]''. Í myndinni lék Diaz aukahlutverk en með aðalhlutverkið fór leikkonan [[Julia Roberts]] sem á þeim tíma var ein stærsta kvenstjarnan í kvikmyndaiðnaðinum en það var hún sem valdi Diaz í hlutverkið.<ref>http://www.imdb.com/title/tt0119738/trivia, International Movie Database</ref> Myndin var hennar fyrsta stórmynd síðan hún þreytti frumraun sína í ''[[The Mask]]'' tveimur árum áður. Meðan á tökum stóð myndaðist mikil vinátta á milli leikkvennanna og lýsti Diaz því svo í viðtali: „Við höfðum það svo gaman á meðan að tökum stóð. Ég var agndofa yfir Juliu. Ég eyddi mikið meiri tíma í því að fylgjast með henni leika heldur en að leika sjálf“. Roberts sýndi henni mikinn stuðning og sagði Diaz hana alltaf hafa verið til staðar þegar hún þurfti á henni að halda.<ref>{{Cite web |url=http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php |title=Geymd eintak |access-date=2011-07-22 |archive-date=2011-11-30 |archive-url=https://web.archive.org/web/20111130084024/http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php |dead-url=yes }}</ref> Myndin kom út í kvikmyndahúsum þann [[20. júní]] [[1997]], fór beint í annað sætið í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og tók inn rúmar 22 milljónir bandaríkjadala fyrstu helgina. Sú síðari af tveimur myndum hennar það ár hét ''[[A Life Less Ordinary]]'' sem hinn [[Bretland|breski]] [[Danny Boyle]] leikstýrði. Þar lék hún á móti [[Ewan McGregor]] sem var einnig upprennandi stjarna í kvikmyndabransanum. Myndin var gefin út þann [[24. október]] [[1997]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Bretland]]i en fékk litla athygli frá áhorfendum og var aðeins tvær vikur í kvikmyndahúsum þar. Diaz fullyrti samt að hún teldi myndina vera eina af þeim bestu sem hún hafði gert fram að því. „Ég held það sé langt þangað til litið verður á mig sem alvöru leikkonu“ sagði Diaz í viðtali eftir að myndin kom út þegar hún útskýrði af hverju henni hefði ekki verið boðin meiri vinna það ár.<ref>Ireland Film and Television Net Interviews, (30. október 1997), http://home.planet.nl/~meisner/iftn.html, Cameron Chameleon</ref> Hún kom einnig fram í [[cameo-hlutverk]]i sem ljóshærð sjónvarpskona í myndinni ''[[Fear and Loathing in Las Vegas]]''. Velgengni hennar árið [[1998]] gat af sér mikla athygli fjölmiðla og var mikið umtal um hana, ekki bara í blöðum heldur líka á internetinu þar sem hún átti marga aðdáendur. Sama ár var hún einnig útnefnd ein af tíu best klæddu stjörnum ársins af slúðurtímaritinu ''[[People]]'' þar sem hún var kölluð „nýjasta ást [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]“ og hafði auk þess verið nefnd ein af fimmtíu fallegustu manneskjum ársins nokkrum mánuðum áður.<ref>People (14. september 1998), http://www.people.com/people/archive/article/0,,20126255,00.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110329220802/http://www.people.com/people/archive/article/0,,20126255,00.html |date=2011-03-29 }}</ref> <ref>People (11. maí 1998), http://www.people.com/people/archive/article/0,,20125246,00.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110329231211/http://www.people.com/people/archive/article/0,,20125246,00.html |date=2011-03-29 }}</ref> ==== Það er eitthvað við Mary ==== Í lok ársins [[1997]] hóf Diaz vinnu við næstu mynd hennar sem hét ''[[Það er eitthvað við Mary]]''. Myndin, sem var í leikstjórn [[Farrelly-bræðurnir|Farrelly-bræðra]], skartaði mörgum af helstu upprennandi leikurum í kvikmyndageiranum, þar á meðal [[Ben Stiller]] og þáverandi kærasta Diaz, [[Matt Dillon]]. Myndin fjallar um mann sem ræður til sín einkaspæjara til þess að hafa uppi á æskuástinni sinni, Mary, sem leikin er af Diaz. Annar leikstjóri myndarinnar, [[Farrelly-bræðurnir|Bobby Farrelly]], sagði það hefði verið sjálfsögð ákvörðun að velja hana í hlutverkið af því hún væri svo „sérstök blanda af fegurð, óttaleysi, og frábæru skopskyni. Eins og [[Grace Kelly]]“.<ref>Entertainment Weekly (26. júní 1998), http://www.ew.com/ew/article/0,,283769,00.html{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, Cameron Diaz: The It Girl</ref> Myndin kom út í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þann [[17. júlí]] [[1998]], tók inn rúmar 13 milljónir bandaríkjadala fyrstu helgina sína og lenti í fjórða sæti. Mjög jákvætt umtal í blöðum, sjónvarpi og á veraldarvefnum varð til þess að myndinni fór að ganga mjög vel í kvikmyndahúsum og eftir átta vikur komst hún í fyrsta sætið. Myndin var sýnd í kvikmyndahúsum í heilar tuttugu og fjórar vikur og aflaði yfir 300 milljóna bandaríkjadala á heimsvísu.<ref>Box Office Mojo, http://boxofficemojo.com/movies/?page=main&id=somethingaboutmary.htm {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110805224647/http://www.boxofficemojo.com/movies/?page=main&id=somethingaboutmary.htm |date=2011-08-05 }}</ref> Af öllum leikurum í myndinni hlaut Diaz mestu athyglina og sagði einn gagnrýnandi hún hafi verið „meira ljómandi en nokkru sinni fyrr“.<ref>James Berardinelli (1998), http://www.reelviews.net/movies/t/theres_something.html, Reelviews</ref> Hún var einnig tilnefnd til [[Golden Globe]]-verðlauna fyrir bestu leikkonu í gamanmynd. Þetta voru fyrstu virtu verðlaunin sem hún hafði þá verið tilnefnd til og taldi hún það mikinn heiður þótt hún hafi ekki unnið.<ref>http://www.imdb.com/title/tt0129387/awards</ref> Þó flestir gagnrýnendur og áhorfendur voru yfir sig hrifnir af myndinni þótti mörgum húmorinn vera aðeins of grófur og hneykslandi, þar á meðal fyrir bróður Mary sem er fatlaður og var uppspretta að mörgum bröndurum í myndinni. Diaz varði myndina í viðtali, „[Húmorinn í myndinni] er ekki illgjarn eða neitt þannig. Við erum ekki að gera grín að neinum sem á það ekki skilið. Við erum heldur ekki að gera grín að fötluðu fólki. Við erum að gera grín að fólkinu sem gerir grín að þeim“.<ref>http://www.totalfilm.com/features/the-evolution-of-cameron-diaz/there-s-something-about-mary-1998</ref> <ref>Jess Cagle (27. júlí 2011), http://edition.cnn.com/SHOWBIZ/Movies/9807/27/farrelly.bros/index.html?iref=allsearch, CNN</ref> === Gagnrýnendur: 1999-2002 === Eftir árangur hennar árið [[1998]] tóku hlutverkin að streyma til hennar. Næst fór hún að vinna að nýjustu mynd [[Oliver Stone]]s, ''[[Any Given Sunday]]''. Í myndinni lék hún á móti leikurum á borð við [[Al Pacino]], [[Jamie Foxx]], [[LL Cool J]] og [[Charlton Heston]] og sagði hún reynsluna hafa ekki bara verið spennandi heldur líka ógnvekjandi. Hún fór með hlutverk Christinu Pagniacci, eiganda [[Amerískur fótbolti|amerísks fótboltaliðs]] sem myndin fjallar um og er litið á hana sem hálfgerðann skúrk myndarinnar. Mörg atriði myndarinnar voru mjög krefjandi fyrir hana þar á meðal eitt þar sem hún hélt ræðu í búningsklefa fullum af allsberum körlum. „Það var eitt af þessum atriðum þar sem þú ferð bara þarna inn og sinnir starfi þínu“ sagði Diaz í viðtali eftir að myndin kom út „Ég er viss um að Oliver var bara að reyna að taka þetta eins langt og hann gat. Ég hafði ekki neitt á móti þessu. Ég gat gert þetta“.<ref>Winnipeg Sun Monday (27. desember 1999), http://velvet_peach.tripod.com/fpacanygivensunday.html</ref> Hún sagði það engu líkt að hafa unnið með Pacino og Stone og sagðist hafa liðið eins og tólf ára stúlku með spangir á meðan hún var að leika í myndinni, „Þarna eru [[Al Pacino]] og Oliver Stone og þeir bjóða mér að vera með þeim í myndinni. Það er eiginlega ekki hægt að segja nei við því“. Myndin kom út í [[desember]] [[1999]] og aflaði rúmra 100 milljóna bandaríkjadala út um allan heim en fékk mjög misjafna dóma meðal gagnrýnenda. Fyrir næsta hlutverk hennar í ''[[Being John Malkovich]]'' uppskar hún mikið hrós frá gagnrýnendum. Myndin, sem er svört kómedía, fjallaði um leikbrúðustjórnanda sem finnur holu sem leiðir hann inn í huga [[John Malkovich]] en Diaz fór með hlutverk eiginkonu leikbrúðustjórnandans. Í myndinni var mikið af farða sett á hana og hún þurfti að lita hárið á sér brúnt og krulla það fyrir hlutverkið svo mörgum fannst hún óþekkjanleg í hlutverki sínu. Eftir að hún skipti um útlit fyrir myndina tók hún eftir því að allt öðruvísi fólk byrjaði að tala við hana úti á götu heldur en þegar hún var ljóshærð.<ref>Paul Fischer (1999), http://www.crankycritic.com/qa/diaz_keener.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100107062624/http://www.crankycritic.com/qa/diaz_keener.html |date=2010-01-07 }}, Cranky Critic Star Talk</ref> ''Being John Malkovich'' hlaut mikið lof gagnrýnenda og meðal annars var Diaz heiðruð fyrir að hafa „horfið inn í persónu sína og orðið einhver önnur manneskja heldur en hún sjálf“.<ref>James Berardinelli (1999), http://www.reelviews.net/movies/b/being_john.html</ref> Fyrir myndina fékk Diaz tilnefningar til [[Golden Globe|Golden Globe-verðlauna fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki]] og [[BAFTA]]-verðlauna og var mikið talað um að hún ætti að vera tilnefnd til [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlauna]] það ár en ekki varð úr því. [[File:Tom_Cruise_and_Cameron_Diaz_2010.jpg|thumb|left|Diaz og Tom Cruise]] Sama ár tók hún að sér hlutverk í þremur öðrum myndum, ''[[The Invisible Circus]]'', ''[[Things You Can Tell Just by Looking at Her]]'', og ''Man Woman Film'' þar sem hún birtist í [[cameo-hlutverk]]i. Árið [[2000]] birtist hún í kvikmyndaútgáfu af vinsælu sjónvarpsseríunni ''[[Charlie's Angels (kvikmynd)|Charlie's Angels]]'' frá [[1971-1980|8. áratug]] [[20. öld|20. aldar]] á móti [[Drew Barrymore]] og [[Lucy Liu]]. Það var eina myndin sem hún gerði árið [[2000]] og hún lék ekki aftur fyrr en árið eftir þegar hún talaði fyrir Fíónu prinsessu í teiknimyndinni ''[[Shrek]]'' sem varð 22 tekjuhæsta mynd allra tíma þegar hún kom fyrst út.<ref>http://boxofficemojo.com/alltime/world/</ref> Síðari mynd hennar árið [[2001]] hét ''[[Vanilla Sky]]'' og fór hún með eitt af þremur aðalhlutverkum í myndinni á móti [[Tom Cruise]] og [[Penélope Cruz]]. Diaz var tilnefnd til níu verðlauna fyrir leik sinn í myndinni þar á meðal var ein tilnefningin til [[Golden Globe|Golden Globe verðlauna fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki]]. [[Mynd:Leo_Scor_Diaz(GangsofNY)-.jpg|thumb|right|Leonardo DiCaprio, Martin Scorsese og Diaz við frumsýningu ''Gangs of New York'']] Ári síðar hlaut hún sína fjórðu tilnefningu til [[Golden Globe]]-verðlauna fyrir myndina ''[[Gangs of New York]]'' í leikstjórn [[Martin Scorsese]]. Í myndinni Diaz lék vasaþjófinn Jenny sem á í ástarsambandi við persónu sem [[Leonardo DiCaprio]] leikur, en [[Daniel Day-Lewis]] fer einnig með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Til undirbúnings fyrir myndina var frægur ítalskur maður sem hafði starfað sem vasaþjófur í yfir 30 ár fenginn til þess að kenna henni.<ref>[http://www.imdb.com/title/tt0217505/trivia Gangs of New York (2002) - Trivia]</ref> Tökur á myndinni áttu sér stað í [[Róm]]arborg á [[Ítalía|Ítalíu]] frá [[ágúst]] [[2000]] fram í [[apríl]] árið eftir og var áætlað að gefa myndina út um jólin [[2001]] en útgáfunni var seinkað um heilt ár eftir [[hryðjuverkin 11. september 2001]].<ref>WENN (12. apríl 2001), http://www.imdb.com/news/ni0070428/</ref><ref>WENN (9. október 2001), http://www.imdb.com/news/ni0065286/</ref> Þegar myndin kom loksins út fékk hún frábæra dóma. Hún var tilnefnd til 10 [[óskarsverðlaunin|óskarsverðlauna]] og aflaði rúmra 200 milljóna bandaríkjadala. Diaz var meðal annars tilnefnd til [[Golden Globe]]-verðlauna fyrir hlutverk sitt en vann ekki.<ref>http://boxofficemojo.com/movies/?id=gangsofnewyork.htm</ref> === Áframhaldandi frægð: 2003-08 === Árið [[2002]] hófst vinna við framhald ''[[Charlie's Angels (kvikmynd)|Charlie's Angels]]'' og komst það fljótt í fréttirnar að Cameron Diaz myndi verða ein af aðeins tveimur leikkonum til þess að fá 20 milljónir bandaríkjadala fyrir eina mynd en [[Julia Roberts]] sem hafði leikið með henni í ''[[My Best Friend's Wedding]]'' sex árum áður var þá eina leikkonan sem hafði fengið svo mikið greitt fyrir eitt hlutverk.<ref>WENN (1. febrúar 2002), http://www.imdb.com/news/ni0054170/</ref> Diaz hafði fengið mikið slæmt umtal í blöðum stuttu fyrir útgáfu myndarinnar eftir hún kom fram í spjallþætti [[Jay Leno]] í mjög stuttum kjól og án brjóstahaldara og benti á hversu gegnsær kjóllinn hennar væri með því að benda á geirvörturnar sínar.<ref>WENN (26. júní 2003), http://www.imdb.com/news/ni0058588/</ref> ''[[Charlie's Angels: Full Throttle]]'' kom út í kvikmyndahús í [[júlí]] 2003 en gekk ekki jafn vel og sú fyrri og flestum gagnrýnendum þótti hún ekki vel heppnuð. Diaz sagði samt í viðtali að henni væri sama hvernig myndinni gengi í kvikmyndahúsum af því hún hafði skemmt sér svo mikið við það að búa hana til. <ref>WENN (9. júlí 2003), http://www.imdb.com/news/ni0056173/</ref> Árið [[2003]] vann hún svo við framhald Shrek, ''[[Shrek 2]]'', og átti næst að að leika aftur á móti [[Jim Carrey]] í myndinni ''[[Fun With Dick and Jane]]''. Það hefði verið í fyrsta skipti sem þau kæmu saman fram í mynd frá því þau léku á móti hvort öðru í ''[[The Mask]]'' tíu árum áður, en þegar upptökuáætluninni var seinkað til haustsins [[2004]] þurfti hún að hætta við þar sem hún var þegar bókuð þann tíma.<ref>TNPihl (22. júlí 2004), http://www.jimcarreyonline.com/forum/viewtopic.php?f=15&t=1958</ref><ref>ContactMusic (11. júní 2003), http://www.contactmusic.com/new/xmlfeed.nsf/story/diaz-and-carrey-for-dick-and-jane{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>Killer Movies (22. júlí 2004), http://www.killermovies.com/f/funwithdickandjane/articles/4254.html</ref> Vorið [[2004]] lék Diaz í næstu mynd, ''[[In Her Shoes (kvikmynd)|In Her Shoes]]'', sem var byggð á samnefndri bók frá árinu [[2002]]. Höfundur bókarinnar var ekki ánægð með að Diaz skyldi vera valin af því hún taldi hana ekki líta út fyrir að vera gyðingur eins og persóna hennar var. Framleiðendur myndarinnar leystu þetta með því að hafa persónuna aðeins hálfan gyðing.<ref>Nate Bloom (17. maí 2004), http://www.jewishworldreview.com/0504/jewz_in_the_newz.php3, Jewz in the Newz</ref> Myndin kom ekki út fyrr en haustið [[2005]] og þrátt fyrir góða dóma gekk henni ekki sérstaklega vel í kvikmyndahúsum. Tekjurnar af sölu á ''[[Shrek 2]]'' um allan heim sem kom út [[23. júní]] [[2004]] voru einn milljarður bandaríkjadala og varð hún því fimmta tekjuhæsta mynd allra tíma fram til þess. <ref>http://boxofficemojo.com/alltime/world/</ref> Vinsældir myndarinnar urðu til þess að gerðar voru áætlanir um þriðju og fjórðu Shrek-teiknimyndirnar rétt eftir útgáfu hennar.<ref>WENN (10. júní 2004), http://www.imdb.com/news/ni0100381/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Skömmu eftir að In Her Shoes kom út fór Diaz því strax aftur að vinna að þriðju Shrek-myndinni og tók jafnframt að sér hlutverk í myndinni ''[[The Holiday]]'' sem var skrifuð og leikstýrt af [[Nancy Meyers]]. Tökur á myndinni hófust snemma á árinu [[2006]] og lék hún á móti öðrum frægum leikurum eins og [[Kate Winslet]], [[Jack Black]], og [[Jude Law]]. Myndin fjallaði um tvær konur (eina í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og aðra í [[Bretland]]i) sem eru báðar um það leyti að gefast upp á ástinni og ákveða að skiptast á húsum yfir jólin. Diaz lék eina af konunum tveimur og skrifaði Meyers hlutverkið með hana í huga.<ref>[http://www.imdb.com/title/tt0457939/trivia The Holiday (2006) - Trivia]</ref><ref>http://kvikmyndir.is/KvikmyndirMovie/entry/movieid/3311#{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref>Rebecca Murray (9. september 2005), http://movies.about.com/od/winsletkate/a/holiday093005.htm</ref><ref>Sofpedia (30. september 2005), http://news.softpedia.com/news/Kate-Winslet-and-Cameron-Diaz-Go-On-Holiday-9630.shtml {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071211193331/http://news.softpedia.com/news/Kate-Winslet-and-Cameron-Diaz-Go-On-Holiday-9630.shtml |date=2007-12-11 }}</ref> Diaz sagði í viðtali að hún hefði tekið þessu hlutverki af því henni fannst svo létt að finna persónuna sína í sér af því „allir hafa átt í svona ástarsamböndum sem slitna. En ég elskaði hvernig hún sýndi hugrekki. Hún hefur horfið frá þessu örugga ástandi og farið á brott alveg ein á báti. Með því að gera það finnur hún út hver hún er“.<ref>indieLondon (2006), http://www.indielondon.co.uk/Film-Review/the-holiday-cameron-diaz-interview {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131220060831/http://www.indielondon.co.uk/Film-Review/the-holiday-cameron-diaz-interview |date=2013-12-20 }}</ref> Hún sagði einnig að þetta hefði verið það hlutverk sem reyndi mest á hana líkamlega vegna þess hún þurfti að hlaupa mikið á háum hælum.<ref>Chuck the Movie Guy (25. nóvember 2006), http://www.youtube.com/watch?v=BpGFKEzTtQw</ref> ''[[The Holiday]]'' kom út í kvikmyndahúsum í [[desember]] [[2006]] og varð ekki mjög vinsæl í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] en aflaði meira en 200 milljóna bandaríkjadala á heimsvísu.<ref>StarPulse (28. október 2005), http://www.starpulse.com/news/index.php/2005/10/28/jack_black_cameron_diaz_aamp_kate_winsle {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120724002800/http://www.starpulse.com/news/index.php/2005/10/28/jack_black_cameron_diaz_aamp_kate_winsle |date=2012-07-24 }}</ref><ref>TimeOut (29. september 2005), http://www.timeout.com/film/news/669/kate-winslet-to-holiday-with-cameron-diaz.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100107052416/http://www.timeout.com/film/news/669/kate-winslet-to-holiday-with-cameron-diaz.html |date=2010-01-07 }}</ref><ref>Isabel Rodriguez (14. desember 2005), http://www.elmulticine.com/noticias2.php?orden=357 {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20081230192256/http://www.elmulticine.com/noticias2.php?orden=357 |date=2008-12-30 }}</ref><ref>Total Film (29. september 2005), http://www.totalfilm.com/news/winslet-and-diaz-on-holiday</ref> [[Mynd:CameronDiazJune07.jpg|thumb|Cameron Diaz á frumsýningu Shrek the Third]] Næsta mynd hennar í kvikmyndahúsum var þriðja myndin í [[Shrek]]-myndaröðinni, ''[[Shrek the Third]]'', sem kom út sumarið [[2007]]. Allra augu voru nú á Cameron og [[Justin Timberlake]] en Diaz hafði útvegað honum hlutverk í myndinni. Þau höfðu hætt saman stuttu eftir vinnu við myndina lauk. Diaz og Timberlake sannfærðu fjölmiðla á rauða dreglinum um að þau væru ennþá vinir og föðmuðust og kysstu hvort annað á kinnarnar.<ref>WENN (8. maí 2007), http://www.imdb.com/news/ni0055046/</ref> Helgina sem myndin var frumsýnd skilaði hún 120 milljónum bandaríkjadala í kassann sem var þá þriðja tekjuhæsta opnunarhelgi allra tíma, en í heildina fékk myndin lægri tekjur en sú fyrri. Auk þess var þetta fyrsta myndin í röðinni sem fékk almennt slæma dóma frá gagnrýnendum. Stuttu áður en ''Shrek the Third'' kom út tók Cameron Diaz við hlutverki í rómantísku gamanmyndinni ''[[What Happens in Vegas]]'' þar sem hún lék á móti [[Ashton Kutcher]]. Myndin fjallaði um bláókunnugt fólk sem vaknar einn morgun saman í [[Las Vegas]], uppgötvar að þau eru gift og hafa unnið pottinn í spilavíti sem hvorugt þeirra langar að deila með hinu.<ref>Variety (17. maí 2007), http://www.variety.com/article/VR1117965023?refCatId=1876{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Vinna við myndina hófst haustið [[2007]] og fór fram bæði í [[Las Vegas]] og [[New York-borg]]. Við útgáfu myndarinnar vakti ''What Happens in Vegas'' litla athygli aðallega út af harðri samkeppni við stórar myndir eins og ''[[Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull]]'' og ''[[Iron Man]]''. Hún olli því vonbrigðum þrátt fyrir að hafa aflað framleiðendum sínum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] tekna. Sama ár var Diaz skráð tekjuhæsta leikkonan í [[Hollywood]] með 50 milljónir bandaríkjadala í laun fyrir aðeins tvær myndir (''[[What Happens in Vegas]]'' og ''[[Shrek the Third]]'') en hún var með átján milljónum hærri laun heldur en næsta leikkona fyrir neðan, [[Keira Knightley]].<ref>Lacey Rose (11. ágúst 2008), http://www.forbes.com/2008/08/07/diaz-knightly-aniston-biz-media-cx_lr_0811actresses.html, Forbes</ref><ref>Hollyscoop Team (23. júlí 2008), http://www.hollyscoop.com/cameron-diaz/forbes-names-cameron-diaz-highest-paid-actress.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120327014615/http://www.hollyscoop.com/cameron-diaz/forbes-names-cameron-diaz-highest-paid-actress.html |date=2012-03-27 }}</ref> === Fjölbreyttari hlutverk: 2009-dagsins í dag === [[Mynd:Cameron_Diaz,_Sofia_Vassilieva_and_Abigail_Breslin.jpg|thumb|Diaz, Sofia Vassilieva og Abigail Breslin úr ''My Sister's Keeper'' á kvimyndaverðlaunum MTV 2009]] Árið [[2009]] kom Cameron Diaz fram í tveimur hlutverkum mjög ólíkum þeim sem hún hafði leikið í áður. Hið fyrra af þessum tveimur hlutverkum var sem fyrrverandi lögfræðingur sem snýr aftur í réttarsalinn þegar 13 ára dóttir hennar fer í mál svo hún þurfi ekki að gefa deyjandi systur sinni nýra. Myndin heitir ''[[My Sister's Keeper (kvikmynd)|My Sister's Keeper]]'' og var byggð á vinsælli [[My Sister's Keeper (bók)|bók]] eftir [[Jodie Picoult]]. Diaz undirbjó sig mikið fyrir hlutverkið og eyddi miklum tíma með mæðrum veikra barna. Þegar hún var spurð að því af hverju hún ákvað að taka við hlutverkinu sagði hún: „Mér finnst þetta vera mjög raunveruleg saga sem mjög margar geta sett sig í samband við“. <ref>Rove McManus (12. júlí 2009), http://www.youtube.com/watch?v=TZuvQa23vhA</ref> Við útgáfu myndarinnar fengu Diaz og meðleikarar hennar í myndinni mikið lof fyrir leik þeirra í myndinni en almennt hlaut myndin slæma dóma fyrir leikstjórn [[Nick Cassavetes]] .<ref>http://www.rottentomatoes.com/m/10010662-my_sisters_keeper/</ref> Þann [[22. júní]] [[2009]] var Cameron Diaz heiðruð með stjörnu á hinu fræga [[Walk of Fame]] í [[Hollywood]] en hundruðir aðdáenda hennar mættu í athöfnina ásamt fjölskyldu hennar og vinum. Í ræðu sinni þakkaði hún sérstaklega fjölskyldu sinni og sagði, „[Stuðningur þeirra] er það sem hefur veitt hér styrkinn og hugrekkið til þess að lifa þessu óhefðbundna lífi og það er það sem knýir áfram logann sem brennur í brjósti mér“.<ref>BBC News (23. júní 2009), http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/8114293.stm</ref> Hið seinna af tveimur hlutverkum Diaz þetta ár var í þriðju mynd [[Richard Kelly]], ''[[The Box]]'', sem hafði verið kvikmynduð tveimur árum áður og geymd þangað til ákveðið var að gefa hana út í [[mars]] [[2009]]. Útgáfu var svo seinkað fram í september og stuttu seinna aftur til nóvember. Myndin fékk litla athygli vegna þess lítið hafði verið gert til þess að auglýsa hana. Diaz hafði lengi verið mikill aðdáandi Kelly eftir að hafa séð mynd hans ''[[Donnie Darko]]'' og strax gripið tækifærið til þess að leika í mynd hans: „Hann er svo einstakur kvikmyndagerðamaður og getur tjáð hugmyndir sínar á svo sérkennilegann hátt“.<ref>http://www.youtube.com/watch?v=zwYGLHSbs50</ref> Hún birtist síðan ekki aftur á hvíta tjaldinu fyrr en árið eftir þegar fjórða og síðasta ''[[Shrek]]''-myndin ''[[Shrek: Sæll alla daga]]'' kom út þar sem Diaz sneri aftur sem Fíóna prinsessa. Myndin ''Knight and Day'' sem skartaði Cameron kom út sumarið [[2010]] en það var njósnamynd með rómantísku ívafi sem Diaz hafði verið að vinna að í meira en ár. Hún hafði lesið handritið og stungið upp á því að hún og Tom Cruise, vinur hennar og fyrrverandi mótleikari í ''[[Vanilla Sky]]'' myndu leika saman í henni sem þá hét ''Wichita'' og seinna ''Trouble Man''.<ref>[http://www.imdb.com/title/tt1013743/trivia Knight and Day (2010) - Trivia]</ref> Vorið 2009 fóru þær fréttir að berast að Cruise og Diaz myndu sameinast á ný í myndinni og sagði Diaz frá í viðtölum hversu mikið hana hlakkaði til, „Ég er rosa spennt. Þetta er hasarmynd og ég get ekki beðið eftir því að vinna með [Cruise]“. <ref>Lara Martin (25. júní 2010), http://www.digitalspy.co.uk/movies/news/a162034/diaz-very-excited-about-cruise-reunion.html, Digital Spy</ref> Tökur á myndinni hófust haustið [[2009]] og sagði Diaz reynsluna hafa verið ólík öllu því sem hún hafði gert áður af því hún ferðaðist svo mikið fyrir myndina en hún var tekin upp í [[Illinois]], [[Massachusetts]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], [[Austurríki]], [[Spánn|Spáni]], og [[Jamaíka]].<ref>http://www.imdb.com/title/tt1013743/locations</ref> „Þetta var ótrúlega gaman. Ég elska að geta gert bardaga atriði og þarna var alveg heil vika af marblettum, sárum, tognum og brákun á hálsi. Ég þurfti að fara á [[Golden Globe]] verðlaunin og ég var með marbletti og kúlur upp hendurnar og fæturnar á mér“.<ref>Clevver Movies (19. júní 2010), http://www.youtube.com/watch?v=N0_-cpz_mwk</ref> Árið [[2011]] birtist Diaz í tveimur kvikmyndum: Sú fyrri hét ''[[Græna vespan (kvikmynd)|Græna vespan]]'' sem var byggð á [[Græna Vespan (sjónvarpsþáttur)|samnefndum sjónvarpsþáttum]] frá [[1961-1970|sjöunda áratug]] [[21. öld|21. aldar]]. Hin seinni hét ''[[Bad Teacher]]'' og var hlutverk hennar þar ólíkt nokkru sem hún hafði leikið áður. Persóna hennar var kennari að nafni Elizabeth Halsey sem er alveg sama um alla nemendur sína, bölvar þeim, dettur í það og reykir gras á skólatíma. Hún hyggst kvænast nýjum varakennara við skólann, Scott Delacorte, sem er bæði ríkur og myndalegur en hún telur sig líklegri til þess að vinna hylli hans með því að fara í brjóstaaðgerð. „Þegar ég las handritið fyrst hugsaði ég það er engin leið að ég geti leikið hana. Mér líkar ekki við hana. Þá var ég aðeins búin að lesa tíu blaðsíður en síðan þegar ég var búin með 20 blaðsíður fannst mér Elizabeth vera mjög fyndin. Og síðan las ég aðrar tíu blaðsíður og ég gat ekki látið handritið frá mér. Þegar ég var búin var ég staðráðin í því að leika hlutverkið“. Það vakti mikla athygli að fyrrverandi kærasti Diaz, [[Justin Timberlake]], færi með hlutverk Scotts og fullyrtu þau bæði í viðtölum að þau væru enn góðir vinir. „Justin er svo fyndinn og svo hæfileikaríkur. Það var alveg upplagt að fá hann í þetta hlutverk, hann er sá eini sanni í það“ sagði Diaz í viðtali og bætti við að „það besta við þessa mynd eru leikararnir. Það er svo hæfileikaríkur hópur sem kemur hérna fram og við skemmtum okkur öll“. <ref>Clevver Movies (10. júní 2011), http://www.youtube.com/watch?v=dDGCCJSS2eQ</ref> == Einkalíf == === Ástarsambönd === [[File:diazdillon1998.jpg|thumb|right|Ástarsamband Diazar og Matt Dillons vakti mikla athygli fjölmiðla.]] Árið [[1990]], þegar Diaz var sautján ára, lék hún í auglýsingu fyrir L.A. Gear og varð um leið ástfangin af myndbandsframleiðandanum, Carlos de la Torre, sem var tíu árum eldri en hún. Hún eyddi öllum deginum að reyna að fá hann til þess að tala við sig. „Ég gaf henni engan gaum“ sagði de la Torre í viðtali, „Það er tabú að reyna við fyrirsæturnar þegar þú vinnir fyrir fyrirtækið sem sér um þær“. Hann hringdi í hana daginn eftir og um ári seinna höfðu þau keypt sér íbúð saman í [[Hollywood]].<ref>Tom Gliatto (22. ágúst 1994), http://www.people.com/people/archive/article/0,,20103708,00.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110331021947/http://www.people.com/people/archive/article/0,,20103708,00.html |date=2011-03-31 }}, People Magazine</ref> Þegar Diaz var 22 ára, eftir fimm ár með de la Torre, ákvað hún að hætta með honum og sagði hún í viðtali: „Hann er frábær og við erum ennþá vinir, ég elska hann. Hann er mjög mikilvæg manneskja í lífi mínu en ég þurfti að flytja út og finna út hver ég væri“.<ref>{{Cite web |url=http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php?page=all |title=Geymd eintak |access-date=2011-08-14 |archive-date=2011-08-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110828191627/http://www.movieline.com/1997/03/candid-cameron.php?page=all |dead-url=yes }}</ref> Árið [[1996]], á meðan Diaz var við tökur á myndinni ''[[Feeling Minnesota]]'' í [[Minnesota]]-fylki, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] hitti hún leikarann [[Matt Dillon]] sem var líka að taka upp mynd þar. „Við höfum þroskast svo mikið saman og ég elska hann mjög mikið“ sagði hún í viðtali þegar aðspurð um sambandið. Þegar tökum á myndinni lauk héldu þau áfram sambandinu þrátt fyrir að þau byggju á sitthvorri strönd [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], hún í [[Los Angeles]] og hann í [[New York]]. Hún fullyrti við fjölmiðla að hún væri ekki tilbúin að gifta sig, „Ég vil eignast fjölskyldu, en það er ekki eitthvað sem ég hugsa um núna“. Parið kom fram saman í myndinni ''Það er eitthvað við Mary'' sem varð ein vinsælasta mynd ársins [[1998]] en þau hættu saman stuttu eftir að tökum lauk. Dillon sagðist ekki hafa verið tilbúinn að gerast ráðsettur og eignast fjölskyldu. Í viðtali árið [[2006]] sagðist Dillon sjá eftir skilnaðinum og hann hafi tapað einni af stærstu ástum lífs síns, „Ég varð ástfanginn. Það er mjög kraftmikil tilfinning þegar manni líður þannig í garð einhvers. Cameron var menntagyðja mín. Þangað til hafði ég ekki verið í neinum hjartnænum ástarsamböndum áður“.<ref>WENN (24. júlí 2006), http://www.hollywood.com/news/Dillon_Attempts_to_Explain_Diaz_Split/3536260, Hollywood.com</ref> Í [[mars]] [[1999]] fór Diaz að eiga í sambandi með leikaranum [[Jared Leto]]. Hvorugt þeirra talaði um sambandið við fjölmiðla og sagði hún í viðtali að oft hefði hún komið heim eftir viðtöl og skammað sjálfa sig fyrir að segja of mikið í staðinn fyrir að segja: „Veistu hvað, mig langar ekki til þess að svara þessari spurningu“ og þess vegna hafði hún ákveðið að svara ekki spurningum um einkalíf sitt.<ref>Ron Dicker (28. október 1999),http://articles.sfgate.com/1999-10-28/entertainment/28588098_1, SF Gate</ref> Sumarið [[2000]] bárust þær fregnir að parið hefði hætt saman en Diaz þverneitaði öllum orðrómum og sagði, „Þessi orðrómur særir Jared meira en mig. Ég er vön þessu. Við erum mjög hamingjusöm“.<ref>WENN (21. júlí 2000), http://www.culture.com/news/item/4701/cameron-and-jared-never-split-up.phtml</ref> Margar fréttir birtust um þau tvö á næstu árum og vakti það mikla athygli þegar sást til Leto úti á lífinu ásamt [[Paris Hilton]] og Diaz með [[Leonardo DiCaprio]]. Í [[janúar]] [[2003]] sást til Diaz með dýran demantshring á baugfingri og var það þá sem parið opinberaði trúlofun sína, en hún hafði þá staðið í næstum því þrjú ár.<ref>WENN (22. janúar 2003), http://www.imdb.com/news/ni0066162/</ref> Það kom þess vegna mikið á óvart þegar þau slitu sambandinu í apríl það ár eftir fjögur ár saman.<ref>WENN (24. apríl 2003), http://www.imdb.com/news/ni0052608/</ref> Diaz átti í þriggja ára löngu ástarsambandi við tónlistarmanninn [[Justin Timberlake]] [[2003]] til [[2006]] og vakti það samband mikla athygli fjölmiðla. Síðar átti hún í sambandi við hafnaboltaleikmanninn [[Alex Rodriguez]] frá júlí [[2010]] til september [[2011]]. === Fjölskylda === [[File:diazfamily1995.jpg|thumb|left|Cameron Diaz ásamt foreldrum sínum árið 1995.]] Diaz hefur allt sitt líf átt í mjög nánu sambandi við systur sína og segist tala við hana á hverjum degi. Þann [[15. apríl]] [[2008]] dó faðir hennar, Emilio, úr lungnabólgu. Diaz, sem var þá önnum kafin við tökur á myndinni ''[[My Sister's Keeper (kvikmynd)|My Sister's Keeper]]'', tók sér frí frá allri vinnu og flaug heim til fjölskyldu sinnar. Viku eftir fráfall Emilios hélt fjölskyldan minningarathöfn þar sem yfir 400 manns mættu, þar á meðal fyrrverandi kærasti Diazar [[Justin Timberlake]]. Diaz sagði í yfirlýsingu fyrir fjölmiðla: „Hann var örlátur vinur, góður afi, framúrskarandi faðir og heiðvirður eiginmaður“.<ref>Lisa Ingrassia (5. maí 2011), http://www.people.com/people/article/0,,20196080,00.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150920221518/http://www.people.com/people/article/0,,20196080,00.html |date=2015-09-20 }}, People</ref> === Pólitík og umhverfismál === Diaz studdi [[Al Gore]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2000|bandarísku forsetakosningunum árið 2000]] og var meðal annars klædd í bol sem á stóð „Ég kýs ekki soninn hans Bush!“ (''I Won't Vote For a Son of a Bush!'').<ref>http://www.liberalartists.com/cgi-bin/index.cgi?action=viewnews&id=595</ref> Fjórum árum síðar, í næstu forsetakosningum, vakti hún mikla athygli fyrir ummæli í spjallþætti [[Oprah Winfrey|Opruh Winfrey]]: „[Konur] eru með rödd núna og við erum ekki að nota hana og konur hafa svo miklu að tapa. Ég meina, við gætum tapað réttinum yfir líkömum okkar. Ef þér finnst að nauðgun ætti að vera lögleg þá skalt þú ekki kjósa. En ef þér finnst að þú eigir rétt á þínum eigin líkama og þú hafir rétt til að ákveða hvað gerist fyrir þig, þá skalt þú kjósa“. Diaz var á móti því að [[George W. Bush]] yrði endurkjörinn sem forseti og þótti hún meina með þessari athugasemd að ef fólk myndi kjósa Bush væri það að lögleiða nauðgun.<ref>Derek Gilbert (30. september 2004), http://derekpgilbert.wordpress.com/2004/09/30/cameron-diaz-voting-for-bush-is-voting-for-rape/</ref><ref>{{Cite web |url=http://www.discussanything.com/forums/showthread.php/64317-Cameron-Diaz-Implies-a-Vote-for-Bush-is-Vote-for-Legalized-Rape |title=Geymd eintak |access-date=2011-08-19 |archive-date=2016-03-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160314020912/http://discussanything.com/forums/showthread.php/64317-cameron-diaz-implies-a-vote-for-bush-is-vote-for-legalized-rape |dead-url=yes }}</ref> Hún hefur einnig verið mjög áberandi sem umhverfissinni og árið [[2005]] var hún með sinn eigin umhverfissjónvarpsþátt að nafni ''[[Trippin']]'' á [[MTV]]-sjónvarpsstöðinni í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Í þáttunum ferðuðust Diaz, nánir vinir hennar og þáverandi kærasti hennar [[Justin Timberlake]], til afskekktra staða í heiminum og ræddu um hvernig ætti að „vernda jörðina, varðveita orku, koma í veg fyrir [[gróðurhúsaáhrif]] og hjálpa ættflokkum í frumskógum að halda áfram að lifa lífi sínu eins og þeir gera“.<ref>{{Cite web |url=http://www.mtv.com/shows/trippin/episodes.jhtml |title=Geymd eintak |access-date=2011-08-19 |archive-date=2012-11-13 |archive-url=https://web.archive.org/web/20121113021415/http://www.mtv.com/shows/trippin/episodes.jhtml |dead-url=yes }}</ref> Þátturinn dróg að sér mikið af neikvæðri gagnrýni, sérstaklega frá [[Bandaríkin|bandaríska]] bloggaranum [[Maddox]] sem á vefsíðu sinni dæmdi Diaz fyrir að gagnrýna hversu „heimurinn sem við byggjum í hefði farið úr böndunum“ á meðan hún væri að fá tuttugu milljónir bandaríkjadala fyrir hverja einustu mynd sem hún léki í, æki Lexus-bíl og byggi í þriggja hæða höll, eins og hann orðaði það.<ref>Maddox (2005), http://www.thebestpageintheuniverse.net/c.cgi?u=trippin</ref> === Gagnrýni === Sumarið [[2007]], þegar Diaz var í fríi í [[Perú]] vakti hún mikla athygli fyrir að vera með handtösku sem á stóð „Þjónið almúganum“ með rauðri stjörnu á. Orðtakið var slagorð [[Maó Zedong]]s, fyrrum leiðtoga [[Kína]], en [[Skínandi stígur|„Sendero Luminoso“-samtökin]] voru hópur maóista í [[Perú]] sem drap næstum því 70.000 manns á [[1981-1990|9.]] og [[1991-2000|10. áratug]] [[20. öld|20. aldar]]. Því urðu margir Perúmenn móðgaðir. „Þetta orðtak vísar óbeint í hlut sem skaðaði Perú svo mikið“ sagði Pablo Rojas, mannréttinda-[[aðgerðasinni]] í [[Perú]]. Diaz baðst afsökunar í yfirlýsingu sem hún gaf út skömmu eftir að ferð hennar lauk. „Ég keypti töskuna í [[Kína]] og áttaði mig ekki á því hvernig hún gæti sært ákveðna aðila“.<ref>Caris Davis (25. júní 2007), http://www.people.com/people/article/0,,20043642,00.html {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111122190600/http://www.people.com/people/article/0,,20043642,00.html |date=2011-11-22 }}, People.com</ref><ref>http://today.msnbc.msn.com/id/19410813/ns/today-entertainment/t/cameron-diaz-apologizes-carrying-mao-bag/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref> http://www.dailymail.co.uk/tvshowbiz/article-463979/Cameron-Diaz-Mao-bag-row-land-Incas.html</ref> == Kvikmyndalisti == {| class="wikitable sortable" |- ! Ár !! Kvikmynd !! Hlutverk !! Athugasemd !!Tekjur á heimsvísu |- | 1992 | She's No Angel: Cameron Diaz | Nakin kona | Stuttmynd | Ófáanlegt |- | 1994 | ''[[The Mask]]'' | Tina Carlyle | | $351.583.407 |- | 1995 | ''[[The Last Supper]]'' |Jude | | $459.749 |- | rowspan="4"| 1996 | ''[[She's the One]]'' | Heather | | $9.538.948 |- | ''[[Feeling Minnesota]]'' | Freddie Clayton | | $3.124.440 |- | ''[[Head Above Water]]'' | Nathalie | | $32.212 |- | ''[[Keys to Tulsa]]'' | Trudy | | $57.252 |- | rowspan="2" | 1997 | ''[[My Best Friend's Wedding]]'' | Kimberly Wallace |ALMA-verðlaun fyrir leikkonu í kvikmynd<br />Blockbuster-verðlaun fyrir uppáhalds leikkonu í aukahlutverki í grínmynd<br />Tilnefnd – Satellite-verðlaun fyrir leikkonu í aukahlutverki í kvikmynd. | $299.288.605 |- | ''[[A Life Less Ordinary]]'' | Celine Naville | |$4.366.722 |- | rowspan="3" | 1998 | ''[[Fear and Loathing in Las Vegas]]'' | Fréttakona | [[Cameo hlutverk]] |$10.680.275 |- | ''[[Það er eitthvað við Mary]]'' | Mary Jensen |American Comedy-verðlaun fyrir fyndnustu leikkonu í aðalhlutverki <br />Blockbuster-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki - gamanmynd <br />New York Film Critics Circle-verðlaun fyrir bestu leikkonu í gamanmynd<br> Tilnefnd — ALMA-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki<br /> Tilnefnd – [[Golden Globe|Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki í gamanmynd]]<br /> |$369.884.651 |- | ''[[Very Bad Things]]'' | Laura Garrety | | $9.898.412 |- |rowspan="5"| 1999 | ''Man Woman Film'' | Dægurstjarna | [[Cameo hlutverk]] | Ófáanlegt |- | ''[[Being John Malkovich]]'' | Lotte Schwartz | Tilnefnd — American Comedy-verðlaun fyrir fyndnustu leikkonu í aukahlutverki <br />Tilnefnd – BAFTA-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – [Chlotrudis-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – [[Golden Globe|Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki]]<br>Tilnefnd – Las Vegas Film Critics Society-verðlaun fyrir bestu Leikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – Online Film Critics Society Award-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – Satellite-verðlaun fyrir bestu kvikmyndaleikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – Screen Actors Guild-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki | $22.863.596 |- | ''[[Things You Can Tell Just by Looking at Her]]'' | Carol Faber | | Ófáanlegt |- | ''[[The Invisible Circus]]'' | Faith | | $77.578 |- | ''[[Any Given Sunday]]'' | Christina Pagniacci | ALMA-verðlaun fyrir bestu leikkonu í kvikmynd<br>Blockbuster Entertainment-verðlaun fyrir uppáhalds leikkonu - dramamynd | $100.230.832 |- | 2000 | ''[[Charlie's Angels (kvikmynd)|Charlie's Angels]]'' | Natalie Cook | Tilnefnd – Saturn-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br /> Tilnefnd – Satellite-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki í gamanmynd <br />Tilnefnd — MTV Movie-verðlaun fyrir bestu ummæli í kvikmynd <small> (fyrir „I signed the release, so you can stick anything you want in my slot!“.) </small> | $264.105.545 |- | rowspan="2" |2001 | ''[[Shrek]]'' | Fíóna Prinsessa | Teiknimynd | $484.409.218 |- | ''[[Vanilla Sky]]'' | Julie Gianni | Boston Society of Film Critics-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br />Chicago Film Critics Association Verðlaun fyrir Bestu Leikkonu í Aukahlutverki<br /> Tilnefning— AFI-verðlaun fyrir bestu leikkonu<br />Tilnefnd — ALMA-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – Broadcast Film Critics Association-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – [[Golden Globe|Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki]]<br />Tilnefnd – Phoenix Film Critics Society-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki <br />Tilnefnd – Saturn-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki<br />Tilnefnd – Screen Actors Guild-verðlaun fyrir framúrskarandi leik konu í kvikmynd. | $203.388.341 |- |rowspan="2"|2002 | ''[[The Sweetest Thing]]'' | Christina Walters | | $68.696.770 |- | ''[[Gangs of New York]]'' | Jenny Everdeane |Tilnefnd – [[Golden Globe|Golden Globe-verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki]] | $193.772.504 |- | 2003 | ''[[Charlie's Angels: Full Throttle]]'' | Natalie Cook | | $259.175.788 |- | 2004 | ''[[Shrek 2]]'' | Fíóna Prinsessa | Teiknimynd | $919.838.758 |- | 2005 | ''[[In Her Shoes (kvikmynd)|In Her Shoes]]'' | Maggie Feller |Tilnefnd — Imagen Foundation-verðlaun fyrir bestu leikkonu | $83.073.883 |- | 2006 | ''[[The Holiday]]'' | Amanda Woods | | $205.135.324 |- | 2007 | ''[[Shrek the Third]]'' | Fíóna Prinsessa | Teiknimynd | $798.958.162 |- | 2008 | ''[[What Happens in Vegas]]'' | Joy McNally | | $219.375.797 |- |rowspan="2"| 2009 | ''[[My Sister's Keeper (kvikmynd)|My Sister's Keeper]]'' | Sara Fitzgerald | Tilnefnd — ALMA-verðlaun fyrir framúrskarandi leikkonu í kvikmynd | $95.714.875 |- | ''[[The Box]]'' | Norma Lewis | | $33.333.531 |- |rowspan="2"|2010 | ''[[Shrek: Sæll alla daga]]'' | Fíóna Prinsessa | Teiknimynd <br /> Tilnefnd — Annie-verðlaun fyrir rödd í teiknimynd | $752.600.867 |- | ''[[Knight and Day]]'' | June Havens | | $261.930.436 |- | rowspan="2"|2011 | ''[[Græna vespan (kvikmynd)|Græna vespan]]'' | Lenore Case | | $227.817.248 |- | ''[[Bad Teacher]]'' | Elizabeth Halsey | | $209.239.414 |- | rowspan="1"|2012 | ''[[Beðið eftir barni]]'' | Jules | | $74.553.004 |- | rowspan="1"|2013 | ''[[Gambit (2012 kvikmynd)|Gambit]]'' | PJ Puznowski | | $10.200.000 |- | rowspan="1"|2013 | ''[[Ráðgjafinn]]'' | Malkina | |$71.009,334 |- | rowspan="1"|2014 | ''[[Hin konan]]'' | | |$193.685.551 |- |} == Heimildir == {{reflist|2}} {{Gæðagrein}} [[Flokkur:Bandarískir leikarar|Diaz, Cameron]] [[Flokkur:Bandarískar fyrirsætur|Diaz, Cameron]] {{fe|1972|Diaz, Cameron}} {{Cameron Diaz}} pyuzwmbe46k9wip9u1auxoksgo7vfyv Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2012 0 100698 1762996 1736845 2022-07-31T02:25:40Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Söngvakeppni |mynd = |undanúrslit1 = [[22. maí]] [[2012]] |undanúrslit2 = [[24. maí]] [[2012]] |úrslit = [[26. maí]] [[2012]] |kynnar = Leyla Aliyeva, Eldar Gasimov og Nargiz Birk-Petersen. |sjónvarpsstöð = {{AZE}} [[ITV]] |staður = [[Baku Crystal Hall]], [[Bakú]], [[Aserbaídsjan]] |sigurlag = [[Euphoria]] |kosningakerfi = |fjöldi ríkja = 42 |frumþátttaka = |endurkomur = {{MNE}} [[Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svartfjallaland]] |löndum sem ekki taka þátt = {{POL}} [[Pólland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Pólland]]<br /> [[Mynd:Flag of Armenia.svg|border|25px]] [[Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Armenía]] |kort = ESC 2012 Map.svg |col2=#d40000|tag2=Lönd sem ekki taka þátt í úrslitum |col3=#ffc20e|tag3=Lönd sem hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt að ári |ár=2012 }} '''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2012''' var 57. [[söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] og var haldin í [[Bakú]] í [[Aserbaídsjan]] eftir að [[Ell]] og [[Nikki]] unnu keppnina árið [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011|2011]] með laginu „[[Running Scared]]“. Undankeppnirnar tvær verða haldnar þann [[22. maí]] og [[24. maí]] [[2012]], og aðalkeppnin verður haldin þann [[26. maí]] [[2012]]. Tíu lönd frá hvorri undankeppni munu komast áfram í aðalkeppnina ásamt [[Aserbaídsjan í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Aserbaídsjan]], [[Frakkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Frakklandi]], [[Bretland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Bretlandi]], [[Þýskaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Þýskalandi]], [[Ítalía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ítalíu]], og [[Spánn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Spáni]]. Fjörutíu og tvö lönd munu taka þátt í keppninni, þar á meðal mun [[Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svartfjallaland]] snúa aftur, en [[Pólland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Pólland]] og [[Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Armenía]] draga sig í hlé. == Vettvangur == [[Samband evrópskra sjónvarpsstöðva]] tilkynnti þann [[16. maí]] [[2011]] byggingu tónlistarhúss fyrir söngvakeppnina í [[Bakú]]. Húsið var nefnt „Kristalshöllin“ og átti að taka 23.000 manns.<ref>Azerbaijan Business Center (16. maí 2011), [http://abc.az/eng/news/main/54165.html Special concert complex for Eurovision 2012 to be built in Baku] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20161102114908/http://abc.az/eng/news/main/54165.html |date=2016-11-02 }}</ref> Þann [[4. ágúst]] [[2011]] hófst vinna á húsinu, íþróttavöllurinn Tofiq Bahramov í Bakú, sem var þá lokaður vegna viðgerða, var sagður vera varamöguleiki fyrir keppnina. Þann [[8. september]] [[2011]] var síðan loksins staðfest að kristalshöllin yrði notuð fyrir keppnina. Þó að rúmtak salarins sé í heildina 23.000 manns, munu aðeins 16.000 geta keypt sér miða á hverja keppni sem er töluvert færra en hefur verið á síðustu árum. Ýmis mannréttindasamtök, þar á meðal [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], hafa gagnrýnt stjórnvöld [[Aserbaídsjan]] fyrir að flytja íbúa í húsum nálægt tónlistarhúsinu burtu með valdi svo að hægt verði að rífa niður íbúðir og byggja í kringum höllina. Fram kom í yfirlýsingu [[BBC]] að ekkert niðurrif hefði verið nauðsynleg fyrir byggingu hallarinnar og að ekki hafi þurft að flytja neinn í burtu vegna byggingu hennar. == Þáttakendur == === Fyrri undankeppnin === [[Aserbaídsjan í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Aserbaídsjan]], [[Ítalía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ítalía]] og [[Spánn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Spánn]] munu kjósa í fyrri undankeppninni. {| class="sortable wikitable" |- ! Númer<ref name="draw">http://www.eurovision.tv/page/news?id=49623&_t=results_of_the_2012_running_order_draw</ref> ! Land<ref name="participationlist">{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=44483&_t=43_countries_represented_at_eurovision_2012|title=43 countries represented at Eurovision 2012|last=Siim|first=Jarmo|work=[[European Broadcasting Union|EBU]]|accessdate=17 January 2012}}</ref> ! Tungumál<ref name="Language List">{{cite web|title=Eurovision Song Contest 2012|url=http://www.diggiloo.net/?2012|work=The Diggiloo Thrush|accessdate=5 March 2012}}</ref> ! Flytjandi<ref name="Participants">{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/baku-2012/about/shows/participants|title=Eurovision Song Contest Participants|work=EBU|accessdate=10 March 2012}}</ref> ! Lag<ref name="Participants"/> ! Þýðing ! Sæti ! Stig |- | 01 | {{MNE}} [[Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svartfjallaland]] | [[enska]]<ref>[http://www.diggiloo.net/?2012me Euro Neuro on diggiloo.net]</ref> | [[Rambo Amadeus]] | "[[Euro Neuro]]" | &nbsp;— | 15 | 20 |- style="background:NavajoWhite;" | 02 | {{ISL}} [[Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ísland]] | [[enska]] | [[Greta Salóme Stefánsdóttir|Greta Salóme]] & [[Jón Jósep Snæbjörnsson|Jónsi]] | "[[Never Forget]]" | Gleymdu aldrei | 8 | 75 |- style="background:NavajoWhite;" | 03 | [[Mynd:Greece flag 300.png|25 px]] [[Grikkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Grikkland]] | [[enska]] | [[Eleftheria Eleftheriou]] | "[[Aphrodisiac]]" | Ástardrykkur | 4 | 116 |- | 04 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Latvia}} [[Lettland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Lettland]] | [[enska]] | [[Anmary]] | "[[Beautiful Song]]" | Fallegt lag | 16 | 17 |- style="background:NavajoWhite;" | 05 | {{ALB}} [[Albanía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Albanía]] | [[albanska]]<ref name="albania lyrics">{{cite web | url=http://eurovisiontimes.wordpress.com/2012/02/06/albania-suus-stays-in-albanian/ | title=Albania: Suus Stays in Albanian | work=Eurovisiontimes |accessdate=6 February 2012}}</ref> | [[Rona Nishliu]] | "[[Suus]]" | Einkamál | 2 | 146 |- style="background:NavajoWhite;" | 06 | [[Mynd:Flag of Romania.svg|25 px]] [[Rúmenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rúmenía]] | [[spænska]], [[enska]] | [[Mandinga]] | "[[Zaleilah]]" | &nbsp;— | 3 | 120 |- | 07 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Switzerland|Fáni [[Sviss]]}} [[Sviss]] | [[enska]] | [[Sinplus]] | "[[Unbreakable]]" | Óbrjótandi | 11 | 45 |- | 08 | {{BEL}} [[Belgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Belgía]] | [[enska]]<ref>http://www.eurosong.be/40225/iris-brengt-sowieso-een-ballade-op-het-songfestival</ref> | [[Iris (söngkona)|Iris]] | "[[Would You?]]" | Myndir þú? | 17 | 16 |- | 09 | {{FIN}} [[Finnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Finnland]] | [[sænska]] | [[Pernilla Karlsson]] | "[[När jag blundar]]" | Er ég loka augunum | 12 | 41 |- | 10 | {{ISR}} [[Ísrael í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ísrael]] | [[enska]], [[hebreska]] | [[Izabo]] | "[[Time (lag)|Time]]" | Tími | 13 | 33 |- | 11 | [[Mynd:Flag of San Marino.svg|25 px]] [[San Marínó í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|San Marínó]] | [[enska]] | [[Valentina Monetta]] | "[[The Social Network Song]]" | | 14 | 31 |- style="background:NavajoWhite;" | 12 | {{CYP}} [[Kýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Kýpur]] | [[enska]] | [[Ivi Adamou]] | "[[La La Love]]" | Á-á-ást | 7 | 91 |- style="background:NavajoWhite;" | 13 | {{DNK}} [[Danmörk í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Danmörk]] | [[enska]] | [[Soluna Samay]] | "[[Should've Known Better]]" | Hefð'átt að vita betur | 9 | 63 |- style="background:NavajoWhite;" | 14 | [[Mynd:Flag of Russia.svg|25 px]] [[Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rússland]] | [[údmúrtíska]], [[enska]] | [[Buranovskiye Babushki]] | "[[Party for Everybody]]" | Teiti fyrir alla | 1 | 152 |- style="background:NavajoWhite;" | 15 | {{HUN}} [[Ungverjaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ungverjaland]] | [[enska]] | [[Compact Disco]] | "[[Sound of Our Hearts]]" | Hljómur hjarta okkar beggja | 10 | 52 |- | 16 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Austria}} [[Austurríki í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Austurríki]] | [[þýska]] | [[Tracksittaz]] | "[[Woki mit deim Popo]]" | Hristu rassinn þinn | 18 | 8 |- style="background:NavajoWhite;" | 17 | [[Mynd:Flag of Moldova.svg|25 px]] [[Moldavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Moldavía]] | [[enska]] | [[Pasha Parfeny]] | "[[Lăutar (song)|Lăutar]]" | Lăutari (heiti fyrir hefðbundinn listamann) | 5 | 100 |- style="background:NavajoWhite;" | 18 | {{IRL}} [[Írland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Írland]] | [[enska]] | [[Jedward]] | "[[Waterline]]" | Vatnslínan | 6 | 92 |- |} === Seinni undankeppnin === [[Frakkland]], [[Þýskaland]] og [[Bretland]] munu kjósa í seinni undankeppninni. {| class="wikitable sortable" |- ! Númer ! Land ! Tungumál ! Flytjandi ! Lag ! Þýðing ! Sæti ! Stig |- style="background:NavajoWhite;" | 01 | {{SRB}} [[Serbía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Serbía]] | [[serbneska]] | [[Željko Joksimović]] | "[[Nije ljubav stvar]]"<br /> (Није љубав ствар) | Ástin er ekki gripur | 2 | 159 |- style="background:NavajoWhite;" | 02 | {{MKD}} [[Makedónía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Makedónía]] | [[makedónska]] | [[Kaliopi]] | "[[Crno i belo]]" (Црно и бело) | Svart og hvítt | 9 | 53 |- | 03 | {{Fáni-30px-svg|Flag of the Netherlands}} [[Holland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Holland]] | [[enska]] | [[Joan Franka]] | "[[You and Me]]" | Þú og ég | 15 | 35 |- style="background:NavajoWhite;" | 04 | {{MLT}} [[Malta í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Malta]] | [[enska]] | [[Kurt Calleja]] | "[[This Is the Night]]" | Þetta er nóttin | 7 | 70 |- | 05 | {{BLR}} [[Hvíta-Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Hvíta-Rússland]] | [[enska]] | [[Litesound]] | "[[We Are the Heroes]]" | Við erum hetjurnar | 16 | 35 |- | 06 | [[Mynd:Flag of Portugal.svg|25 px]] [[Portúgal í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Portúgal]] | [[portúgalska]] | [[Filipa Sousa]] | "[[Vida minha]]" | Lífið mitt | 13 | 39 |- style="background:NavajoWhite;" | 07 | {{UKR}} [[Úkraína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Úkraína]] | [[enska]] | [[Gaitana]] | "[[Be My Guest]]" | Gjörðu svo vel | 8 | 64 |- | 08 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Bulgaria}} [[Búlgaría í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Búlgaría]] | [[búlgarska]] | [[Sofi Marinova]] | "[[Love Unlimited]]" | Ótakmörkuð ást | 11 | 45 |- | 09 | {{SVN}} [[Slóvenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Slóvenía]] | [[slóvenska]] | [[Eva Boto]] | "[[Verjamem]]" | Ég trúi | 17 | 31 |- | 10 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Croatia}} [[Króatía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Króatía]] | [[króatíska]] | [[Nina Badrić]] | "[[Nebo]]" | Himinn | 12 | 42 |- style="background:NavajoWhite;" | 11 | {{SWE}} [[Svíþjóð í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svíþjóð]] | [[enska]] | [[Loreen]] | "[[Euphoria]]" | Sæluvíma | 1 | 181 |- | 12 | {{GEO}} [[Georgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Georgía]] | [[enska]], [[georgíska]] | [[Anri Jokhadze]] | "[[I'm a Joker]]" | Ég er brandarakarl | 14 | 36 |- style="background:NavajoWhite;" | 13 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Turkey}} [[Tyrkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Tyrkland]] | [[enska]] | [[Can Bonomo]] | "[[Love Me Back]]" | Elskaðu mig á mót | 5 | 80 |- style="background:NavajoWhite;" | 14 | [[Mynd:Flag of Estonia.svg|25 px]] [[Eistland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Eistland]] | [[eistneska]] | [[Ott Lepland]] | "[[Kuula]]" | Hlustaðu | 4 | 100 |- | 15 | [[Mynd:Flag of Slovakia.svg|25 px]] [[Slóvakía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Slóvakía]] | [[enska]] | [[Miroslav Šmajda|Max Jason Mai]] | "[[Don't Close Your Eyes]]" | Ekki loka augunum þínum | 18 | 22 |- style="background:NavajoWhite;" | 16 | {{NOR}} [[Noregur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Noregur]] | [[enska]] | [[Tooji]] | "[[Stay]]" | Staldraðu við | 10 | 45 |- style="background:NavajoWhite;" | 17 | {{BIH}} [[Bosnía og Hersegóvína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Bosnía og Hersegóvína]] | [[bosníska]] | [[MayaSar]] | "[[Korake ti znam]]" | Ég þekki skref þín | 6 | 77 |- style="background:NavajoWhite;" | 18 | [[Mynd:Flag of Lithuania.svg|25 px]] [[Litháen í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Litháen]] | [[enska]] | [[Donny Montell]] | "[[Love Is Blind]]" | Ástin er blind | 3 | 104 |- |} === Aðalkeppnin === {| class="sortable wikitable" |- ! Númer ! Land ! Tungumál ! Flytjandi ! Lag ! Þýðing ! Sæti ! Stig |- | 01 | {{Fáni-30px-svg|Flag of the United Kingdom}} [[Bretland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Bretland]] | [[enska]] | [[Engelbert Humperdinck]] | "[[Love Will Set You Free]]" | Ástin mun frelsa þig | 25 | 12 |- | 02 | {{HUN}} [[Ungverjaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ungverjaland]] | [[enska]] | [[Compact Disco]] | "[[Sound of Our Hearts]]" | Hljómur hjarta okkar beggja | 24 | 19 |- | 03 | {{ALB}} [[Albanía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Albanía]] | [[albanska]]<ref name="albania lyrics"/> | [[Rona Nishliu]] | "[[Suus]]" | Einkamál | 5 | 146 |- | 04 | [[Mynd:Flag of Lithuania.svg|25 px]] [[Litháen í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Litháen]] | [[enska]] | [[Donny Montell]] | "[[Love Is Blind]]" | Ástin er blind | 14 | 70 |- | 05 | {{BIH}} [[Bosnía og Hersegóvína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Bosnía og Hersegóvína]] | [[bosníska]] | [[MayaSar]] | "[[Korake ti znam]]" | Ég þekki skref þín | 18 | 55 |- | 06 | [[Mynd:Flag of Russia.svg|25 px]] [[Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rússland]] | [[údmúrtíska]], [[enska]] | [[Buranovskiye Babushki]] | "[[Party for Everybody]]" | Teiti fyrir alla | 2 | 259 |- | 07 | {{ISL}} [[Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ísland]] | [[enska]] | [[Gréta Salóme Stefánsdóttir|Gréta Salóme]] & [[Jón Jósep Snæbjörnsson|Jónsi]] | "[[Never Forget]]" | Gleymdu aldrei | 20 | 46 |- | 08 | {{CYP}} [[Kýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Kýpur]] | [[enska]] | [[Ivi Adamou]] | "[[La La Love]]" | Á-á-ást | 16 | 65 |- | 09 | {{FRA}} [[Frakkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Frakkland]] | [[franska]], [[enska]] | [[Anggun]] | "[[Echo (You and I)]]" | Bergmál (Þú og ég) | 22 | 21 |- | 10 | {{ITA}} [[Ítalía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ítalía]] | [[enska]], [[ítalska]] | [[Nina Zilli]] | "[[L'amore È Femmina]]" | Ástin er ynja | 9 | 101 |- | 11 | [[Mynd:Flag of Estonia.svg|25 px]] [[Eistland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Eistland]] | [[eistneska]] | [[Ott Lepland]] | "[[Kuula]]" | Hlustaðu | 6 | 120 |- | 12 | {{NOR}} [[Noregur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Noregur]] | [[enska]] | [[Tooji]] | "[[Stay]]" | Staldraðu við | 26 | 7 |- | 13 | {{AZE}} [[Aserbaídsjan í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Aserbaídsjan]] | [[enska]] | [[Sabina Babayeva]] | "[[When the Music Dies]]" | Þegar tónlistin deyr | 4 | 150 |- | 14 | [[Mynd:Flag of Romania.svg|25 px]] [[Rúmenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rúmenía]] | [[spænska]], [[enska]] | [[Mandinga]] | "[[Zaleilah]]" | &nbsp;— | 12 | 71 |- | 15 | {{DNK}} [[Danmörk í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Danmörk]] | [[enska]] | [[Soluna Samay]] | "[[Should've Known Better]]" | Hefð'átt að vita betur | 23 | 21 |- | 16 | [[Mynd:Greece flag 300.png|25 px]] [[Grikkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Grikkland]] | [[enska]] | [[Eleftheria Eleftheriou]] | "[[Aphrodisiac]]" | Ástardrykkur | 17 | 64 |- style="background:NavajoWhite;" | 17 | {{SWE}} [[Svíþjóð í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svíþjóð]] | [[enska]] | [[Loreen]] | "[[Euphoria]]" | Sæluvíma | 1 | 372 |- | 18 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Turkey}} [[Tyrkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Tyrkland]] | [[enska]] | [[Can Bonomo]] | "[[Love Me Back]]" | Elskaðu mig á móti | 7 | 112 |- | 19 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Spain}} [[Spánn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Spánn]] | [[spænska]] | [[Pastora Soler]] | "[[Quédate conmigo]]" | Vertu hjá mér | 10 | 97 |- | 20 | {{GER}} [[Þýskaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Þýskaland]] | [[enska]] | [[Roman Lob]] | "[[Standing Still]]" | Stend hér enn | 8 | 110 |- | 21 | {{MLT}} [[Malta í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Malta]] | [[enska]] | [[Kurt Calleja]] | "[[This Is the Night]]" | Þetta er nóttin | 21 | 41 |- | 22 | {{MKD}} [[Makedónía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Makedónía]] | [[makedónska]] | [[Kaliopi]] | "[[Crno i belo]]" (Црно и бело) | Svart og hvítt | 13 | 71 |- | 23 | {{IRL}} [[Írland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Írland]] | [[enska]] | [[Jedward]] | "[[Waterline]]" | Vatnslínan | 19 | 46 |- | 24 | {{SRB}} [[Serbía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Serbía]] | [[serbneska]] | [[Željko Joksimović]] | "[[Nije ljubav stvar]]"<br /> (Није љубав ствар) | Ástin er ekki gripur | 3 | 214 |- | 25 | {{UKR}} [[Úkraína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Úkraína]] | [[enska]] | [[Gaitana]] | "[[Be My Guest]]" | Gjörðu svo vel | 15 | 65 |- | 26 | [[Mynd:Flag of Moldova.svg|25 px]] [[Moldavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Moldavía]] | [[enska]] | [[Pasha Parfeny]] | "[[Lăutar (song)|Lăutar]]" | Lăutari (heiti fyrir hefðbundinn listamann) | 11 | 81 |- |} == Heimildir == {{reflist}} {{Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva}} {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Söngvakeppnir evrópskra sjónvarpsstöðva eftir árum|2012]] [[Flokkur:2012]] kudtzsg88p1n4qf68pwzao9h97n1g1f Aleksandra Marínína 0 102892 1762830 1406935 2022-07-30T13:21:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexandra Marinina]] á [[Aleksandra Marínína]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Alexandra Marinina 2010.jpg|thumb|right|250px|Alexandra Marinina]] '''Alexandra Marinina''' (fædd [[16. júní]] [[1957]]) er [[Rússland|rússneskur]] rithöfundur. {{stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Marinina, Alexandra]] {{fe|1957|Marinina, Alexandra}} 5xw668ayal0qfpvi4bgck7gdznu88qy Spjall:Aleksandra Marínína 1 102913 1762832 1138437 2022-07-30T13:21:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Alexandra Marinina]] á [[Spjall:Aleksandra Marínína]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Darja Dontsova 0 103511 1762826 1410687 2022-07-30T13:20:33Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Darya Dontsova]] á [[Darja Dontsova]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Daria Dontsova MOW 03-2011 01.jpg|thumb|right|250px|Darya Dontsova]] '''Agrippina Arkadievna Dontsova''' eða '''Darya Dontsova''' (f. [[1952]]) er [[Rússland|rússneskur]] rithöfundur. {{stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Dontsova, Darya]] {{fe|1952|Dontsova, Darya}} aekbzz9pyafce5k52x9g9bl59yn101s Tatjana Ústínova 0 103512 1762835 1391824 2022-07-30T13:31:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Tatiana Ustinova]] á [[Tatjana Ústínova]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ustinova 2009.jpg|thumb|right|250px|Tatiana Ustinova]] '''Tatiana Vitalievna Ustinova''' (f. [[1968]]) er [[Rússland|rússneskur]] rithöfundur. {{stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Ustinova, Tatiana]] {{fe|1968|Ustinova, Tatiana}} fg650a6hshyi8wp166f52j2vs9ni1sf Spjall:Tatjana Ústínova 1 103515 1762837 1149215 2022-07-30T13:31:59Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Tatiana Ustinova]] á [[Spjall:Tatjana Ústínova]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Spjall:Darja Dontsova 1 103516 1762828 1149216 2022-07-30T13:20:33Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Darya Dontsova]] á [[Spjall:Darja Dontsova]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Reykjavíkurmótið í knattspyrnu 0 105169 1762959 1744746 2022-07-30T23:40:54Z 89.160.233.104 /* Titlar eftir félögum */ wikitext text/x-wiki {{lagfæring}} '''Reykjavíkurmótið í knattspyrnu''' er [[knattspyrna|knattspyrnukeppni]] í karla- og kvennaflokki milli félagsliðanna í [[Reykjavík]] á vegum [[Knattspyrnuráð Reykavíkur|Knattspyrnuráðs Reykjavíkur]]. Stofnað var til mótsins af [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Knattspyrnufélagi Reykjavíkur]] árið [[1915]]. Vegur þess hefur minnkað mikið í gegnum tíðina og er það í dag fyrst og fremst æfingarmót sem leikið er innanhúss í byrjun árs. KR-ingar hafa oftast farið með sigur af hólmi í karlaflokki (38 sinnum) en ríkjandi meistarar eru [[Knattspyrnufélagið Fram|Framarar]] í karlaflokki en [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsstúlkur]] í kvennaflokki. == Saga == [[Knattspyrnufélagið Fram]] stofnaði til [[Úrvalsdeild 1912|Fyrsta Íslandsmótsins í knattspyrnu]] árið [[1912]], keypti bikar og hirti ágóðann. Þetta mæltist illa fyrir hjá KR-ingum sem sniðgengu Íslandsmótið í mótmælaskyni árin 1913 og 1914 vegna deilna um þessi mál og fleiri. Sú málamiðlun náðist að KR-ingar efndu til eigin knattspyrnukeppni. Þeir létu útbúa verðlaunagripinn ''Reykjavíkurhornið'' og var keppt um hann í fyrsta sinn árið 1915. Lauk keppninni með sigri Fram. Eftir nokkur ár tók ''Knattspyrnuráð Reykjavíkur'' yfir rekstur allra mótanna og urðu þau þá sameiginlegt verkefni reykvískra knattspyrnumanna í stað þess að vera í einkaeigu einstakra félaga. Þar sem landsbyggðarlið tóku sjaldnast þátt í Íslandsmótinu, voru yfirleitt sömu þátttökulið í báðum mótunum, fóru þau bæði fram á [[Íþróttavöllurinn á Melunum|Íþróttavellinum á Melunum]] og síðar [[Melavöllurinn|Melavellinum]] og var stutt á milli þeirra. Ekki er því að undra þótt mótin hafi verið í álíka miklum metum hjá knattspyrnuáhugamönnum og umföllun um þau í dagblöðum svipuð. Með tímanum styrktist þó staða Íslandsmótsins gagnvart Reykjavíkurmótinu. Árið [[1935]] var t.a.m. felld niður keppni í mótinu vegna þess að knattspyrnumenn voru uppteknir við önnur verkefni. Tilkoma [[Íþróttabandalag Akraness|Skagamanna]] sem stórliðs í íslenskri knattspyrnu um og eftir 1950 varð enn frekar til að minnka veg Reykjavíkurmótsins. Tilkoma [[bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið [[1960]] og vígsla [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvallar]] árið [[1957]] varð enn frekar til að skerpa skilin, þar sem leikir Íslandsmótsins fluttust á Laugardalsvöll en Reykjavíkurmótið hélt áfram á mölinni. Með tilkomu gervigrasvallarins í [[Laugardalur|Laugardal]] árið [[1984]] færðust leikir Reykjavíkurmótsins þangað af Melavellinum. Eftir að [[Egilshöll]] var tekin í notkun árið [[2002]] hafa leikir Reykjavíkurmótsins farið fram þar. Fyrir vikið hefur mótið færst enn framar á árið og fer nú að mestu fram í janúar og febrúar, áður en Deildarbikarkeppni KSÍ hefst. == Fróðleiksmolar == * Árið [[2005]] keppti [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] sem gestalið á Reykjavíkurmótinu. Liðið sigraði Valsmenn í úrslitaleik mótsins, en Valsmenn voru þó krýndir meistarar í samræmi við reglur keppninnar. Eftir þetta var horfið frá því að bjóða gestaliðum að taka þátt. * Árið [[1969]] kepptu Valsmenn fyrstir íslenskra liða í [[Borgakeppni Evrópu í knattspyrnu|Borgakeppni Evrópu]], sem var undanfari [[UEFA bikarinn|Evrópukeppni félagsliða]] <ref>http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17605</ref>. Framarar höfnuðu í öðru sæti [[Úrvalsdeild 1968|Íslandsmótsins 1968]] og hefðu því að öllu jöfnu átt að eiga keppnisréttinn. [[KSÍ|Knattspyrnusamband Íslands]] túlkaði hins vegar reglur keppninnar á þann hátt að sætið væri ætlað borgarmeisturunum, sem voru Valsarar. Árið eftir töldu KR-ingar sig eiga þátttökurétt í sömu keppni á grundvelli Reykjavíkurmeistaratitilsins. Skagamenn sættu sig ekki við að eitt Evrópusætið væri með þessu móti frátekið fyrir höfuðborgina, kærðu og hlutu sætið. * Í fyrstu var verðlaunagripurinn á mótinu ''Reykjavíkurhornið'' sem KR-ingar gáfu. Árið [[1928]] kom til Íslands [[Skotland|skoskur]] knattspyrnuflokkur. Gestirnir færðu Knattspyrnuráði Reykjavíkur bikar að gjöf og var afráðið að keppt skyldi um hann annað hvort ár en Reykjavíkurhornið hitt árið. Hélst sú tilhögun til ársins 1944 þegar Reykjavíkurhornið var tekið úr umferð. == Titlar eftir félögum == Þessi lið hafa unnið Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu frá 1915 til 2022. {| class="wikitable" |- ! Félag ! Titlar |- | [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] | 40 |- | [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] | 27 |- | [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] | 25 |- | [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] | 5 |- | [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Fylkir]] | 4 |- | [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]] | 2 |- |{{Lið Leiknir R.}} | 2 |- | [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]] | 1 |- |Fjölnir |1 |- | ''Ekki keppt'' | 1 |} <references/> {{S|1915}} [[Flokkur:Íslenskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnumót]] kx2ipsx5o9lzs375ukvtukhp74l7t2t 1762960 1762959 2022-07-30T23:42:12Z 89.160.233.104 /* Titlar eftir félögum */ wikitext text/x-wiki {{lagfæring}} '''Reykjavíkurmótið í knattspyrnu''' er [[knattspyrna|knattspyrnukeppni]] í karla- og kvennaflokki milli félagsliðanna í [[Reykjavík]] á vegum [[Knattspyrnuráð Reykavíkur|Knattspyrnuráðs Reykjavíkur]]. Stofnað var til mótsins af [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|Knattspyrnufélagi Reykjavíkur]] árið [[1915]]. Vegur þess hefur minnkað mikið í gegnum tíðina og er það í dag fyrst og fremst æfingarmót sem leikið er innanhúss í byrjun árs. KR-ingar hafa oftast farið með sigur af hólmi í karlaflokki (38 sinnum) en ríkjandi meistarar eru [[Knattspyrnufélagið Fram|Framarar]] í karlaflokki en [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsstúlkur]] í kvennaflokki. == Saga == [[Knattspyrnufélagið Fram]] stofnaði til [[Úrvalsdeild 1912|Fyrsta Íslandsmótsins í knattspyrnu]] árið [[1912]], keypti bikar og hirti ágóðann. Þetta mæltist illa fyrir hjá KR-ingum sem sniðgengu Íslandsmótið í mótmælaskyni árin 1913 og 1914 vegna deilna um þessi mál og fleiri. Sú málamiðlun náðist að KR-ingar efndu til eigin knattspyrnukeppni. Þeir létu útbúa verðlaunagripinn ''Reykjavíkurhornið'' og var keppt um hann í fyrsta sinn árið 1915. Lauk keppninni með sigri Fram. Eftir nokkur ár tók ''Knattspyrnuráð Reykjavíkur'' yfir rekstur allra mótanna og urðu þau þá sameiginlegt verkefni reykvískra knattspyrnumanna í stað þess að vera í einkaeigu einstakra félaga. Þar sem landsbyggðarlið tóku sjaldnast þátt í Íslandsmótinu, voru yfirleitt sömu þátttökulið í báðum mótunum, fóru þau bæði fram á [[Íþróttavöllurinn á Melunum|Íþróttavellinum á Melunum]] og síðar [[Melavöllurinn|Melavellinum]] og var stutt á milli þeirra. Ekki er því að undra þótt mótin hafi verið í álíka miklum metum hjá knattspyrnuáhugamönnum og umföllun um þau í dagblöðum svipuð. Með tímanum styrktist þó staða Íslandsmótsins gagnvart Reykjavíkurmótinu. Árið [[1935]] var t.a.m. felld niður keppni í mótinu vegna þess að knattspyrnumenn voru uppteknir við önnur verkefni. Tilkoma [[Íþróttabandalag Akraness|Skagamanna]] sem stórliðs í íslenskri knattspyrnu um og eftir 1950 varð enn frekar til að minnka veg Reykjavíkurmótsins. Tilkoma [[bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarkeppni KSÍ]] árið [[1960]] og vígsla [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvallar]] árið [[1957]] varð enn frekar til að skerpa skilin, þar sem leikir Íslandsmótsins fluttust á Laugardalsvöll en Reykjavíkurmótið hélt áfram á mölinni. Með tilkomu gervigrasvallarins í [[Laugardalur|Laugardal]] árið [[1984]] færðust leikir Reykjavíkurmótsins þangað af Melavellinum. Eftir að [[Egilshöll]] var tekin í notkun árið [[2002]] hafa leikir Reykjavíkurmótsins farið fram þar. Fyrir vikið hefur mótið færst enn framar á árið og fer nú að mestu fram í janúar og febrúar, áður en Deildarbikarkeppni KSÍ hefst. == Fróðleiksmolar == * Árið [[2005]] keppti [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] sem gestalið á Reykjavíkurmótinu. Liðið sigraði Valsmenn í úrslitaleik mótsins, en Valsmenn voru þó krýndir meistarar í samræmi við reglur keppninnar. Eftir þetta var horfið frá því að bjóða gestaliðum að taka þátt. * Árið [[1969]] kepptu Valsmenn fyrstir íslenskra liða í [[Borgakeppni Evrópu í knattspyrnu|Borgakeppni Evrópu]], sem var undanfari [[UEFA bikarinn|Evrópukeppni félagsliða]] <ref>http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=17605</ref>. Framarar höfnuðu í öðru sæti [[Úrvalsdeild 1968|Íslandsmótsins 1968]] og hefðu því að öllu jöfnu átt að eiga keppnisréttinn. [[KSÍ|Knattspyrnusamband Íslands]] túlkaði hins vegar reglur keppninnar á þann hátt að sætið væri ætlað borgarmeisturunum, sem voru Valsarar. Árið eftir töldu KR-ingar sig eiga þátttökurétt í sömu keppni á grundvelli Reykjavíkurmeistaratitilsins. Skagamenn sættu sig ekki við að eitt Evrópusætið væri með þessu móti frátekið fyrir höfuðborgina, kærðu og hlutu sætið. * Í fyrstu var verðlaunagripurinn á mótinu ''Reykjavíkurhornið'' sem KR-ingar gáfu. Árið [[1928]] kom til Íslands [[Skotland|skoskur]] knattspyrnuflokkur. Gestirnir færðu Knattspyrnuráði Reykjavíkur bikar að gjöf og var afráðið að keppt skyldi um hann annað hvort ár en Reykjavíkurhornið hitt árið. Hélst sú tilhögun til ársins 1944 þegar Reykjavíkurhornið var tekið úr umferð. == Titlar eftir félögum == Þessi lið hafa unnið Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu frá 1915 til 2022. {| class="wikitable" |- ! Félag ! Titlar |- | [[Mynd:KR Reykjavík.png|20px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] | 40 |- | [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] | 27 |- | [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] | 25 |- | [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] | 5 |- | [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Fylkir]] | 4 |- | [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]] | 2 |- |{{Lið Leiknir R.}} | 2 |- | [[Mynd:ÍR.png|20px]] [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]] | 1 |- |{{Lið Fjölnir}} |1 |- | ''Ekki keppt'' | 1 |} <references/> {{S|1915}} [[Flokkur:Íslenskar knattspyrnudeildir]] [[Flokkur:Íslensk knattspyrnumót]] rnedehh4hiq1lfnwbnw6ltb0a5v23zb Hljóðgervlapopp 0 105841 1762901 1728189 2022-07-30T18:24:57Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{hreingera}} {{sameina|Synthpop}} {{Tónlistarstefna | nafn = Hljóðgervlapopp | bakgrunns-litur = crimson | litur = white | uppruni =[[1981-1990|níundi áratugurinn]] í [[Bretland]]i og [[Japan]]. | hljóðfæri = [[Hljóðgervill]] – [[Raftrommur]] – [[Rafhljóðfæri]] - [[Hljómborð]]] | vinsældir = [[1981-1990|níundi áratugurinn]]. | tengdar-stefnur = [[P]] – [[Nýbylgjutónlist]] – [[Raftónlist]] - [[Framsækið rokk]] - [[Diskó]] }} [[Mynd:Sequential_Circuits_Prophet_5.jpg‎|thumb|Prophet5 tegund af hljóðgervli]] '''Hljóðgervlapopp''', (e.synthpop) eða ''svuntupopp'', er [[tónlist]]artegund sem notast mikið við [[hljóðgervill|hljóðgervla]]. Sú tónlistarstefna byrjaði á níunda áratugnum þegar hljóðgervlar voru mjög áberandi í tónlist. Hljóðgervlar urðu vinsælir á áttunda áratuginum með annari elektrónískri tónlist eins og framsóknu-rokki og diskó, en varð svo enn meira notað á þeim níunda. Svuntupoppið varð svo til á níunda áratugnum, með aukinni notkun hljóðgervla og varð gríðarlega vinsælt. Það mótaðist aðalega í Japan og svo seinna í Englandi, en þaðan koma mikið af frægustu synthpop-hljómsveitunum. Svuntupoppið náði miklum vinsældum og einkennir mjög níunda áratuginn. En á seinni hluta áratugarins missti svuntupoppið þessar vinsældur og má segja að það hafi dáið með áratugnum. En þó urðu dúo eins og Erasure og Pet Shop Boys en með mjög vinsæl lög sem voru þá en mikið spiluð danstónlist. Indie-raftónlist og elektróclash varð vinsælli og tók hálfgerðlega við af svuntupoppinu í enda áratugsins. Svuntupoppið var líka oft gagnrýnt fyrir að vera einfalt og ófrumlegt, sem er eitt af ástæðunum fyrir að það missti vinsældir svo snemma. En samt sem áður gerði þessi stefna hljóðgervla þekktari og vinsælli við gerð tónlistar sem eru en notaðir í dag. == Einkenni og stíll == Svuntupopp einkennist mikið af notkun svuntuþeysara eða hljóðgervla, eins og draga má af nafninu. Einnig var mikið notast við raftrommur í svuntupoppi og önnur rafhljóðfæri, sem stundum komu í stað allra annara hljóðfæra. Aðal hljóðfærið var samt hljóðgervillinn, hann var nauðsinlegur til að tónlistin yrði flokkuð sem svuntupopp.<ref>A history of rock music, P.Scaruffi. [http://books.google.is/books?id=04KtwVkHNv0C&printsec=frontcover&dq=A+History+of+Rock+Music:+1951%E2%80%932000+Scaruffi+synthpop&hl=En&ei=_CI5TpzmBsWo8AOm5NXjAg&sa=X&oi=book_result&ct=book-thumbnail&redir_esc=y#v=onepage&q=synthpop&f=false], Skoðað 11. mars 2012.</ref> Lögin eru oft frekar grípandi og náðu eflaust vinsældum af þeirri ástæðu. Annars treystu margir svuntupopps-tónlistarmenn of mikið á tæknina og raftækin við tónlistargerð, það sem mikið af þeim höfðu í raun frekar takmarkaða tónlistarhæfileika. Það er ein af helstu ástæðunum fyrir að svuntupoppið var gagnrýnt fyrir að vera frekar einfalt og ófrumlegt. Lögin voru oft eins í gegn og lítið breytileg. Sem er aðal ástæðan fyrir því að vinsældirnar dóu út svo fljótlega. Lögin höfðu einnig oft mjög svipaðan þema þegar kom að textagerð. Þau snerust oftast um félagslega einangrun og tilfinningar á borð við að vera tómur eða kaldur.<ref>One nation under a Moog, S. Reynolds. [http://www.guardian.co.uk/music/2009/oct/10/synth-pop-80s-reynolds], [http://www.guardian.co.uk/ ''The Guardian''] Skoðað 11. mars 2012.</ref>Þó voru hljómsveitir sem höfðu frekar gleðilega texta, en þar má nefna hljómsveitina Depeche Mode sem sungu lög sem snerust um ást og hamingju.<ref>The history of synthpop, Hugo Fernbom. [http://www.synt.nu/history/] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120310074252/http://www.synt.nu/history/ |date=2012-03-10 }}, [http://www.synt.nu/ ''Synt''] Skoðað 11. mars 2012.</ref> ==Saga== === Upphaf === Í enda sjöunda áratugarins var eitthvað um svuntuþeyjara en mjög lítið. En þó voru nokkrir tónlistarmenn að nota þá eins og t.d. Beach Boys. En tónlistin breyttist samt ekki mikið við notkun þeirra á þeim tíma. Þangað til að hljómsveitin Kraftwerk kom til sögu. Í Þýskalandi var bandið stofnað árið 1968 en þá gengust þeir undir nafninu Organisation, en svo breyttu nafninu yfir í Krafwerk á áttunda áratugnum. Þeir notuðust mikið við hljóðgervla og voru stór partur af mótun svuntupops. Hljóðgervlar urðu ódýrar og auðveldari í notkun. Svo við enda áttunda áratugarins voru svuntuþeyjarar orðnir eitt af aðal hljóðfærum tónlistargerðar hjá mörgum tónlistarmönnum. Sem gerði það að verkum að svuntupoppið, sem einblíndi aðalega á svuntuþeyjara, varð til. Það var orðið sérstaklega algengt í Englandi, en þar á meðal þekktra tónlistarmanna má nefna Gary Numan, Human League og Ultravox. <ref>Synthpop in the USA, Niklas Forsberg. [https://web.archive.org/web/20110927071921/http://www.releasemagazine.net/Spotlight/spotlightussynthpop.htm], [http://www.releasedmagazine.net// ''Spotlight'']{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Skoðað 11. mars 2012.</ref> Í upphafi sjöunda áratugarins var hljómsveitin Depeche Mode stofnuð. Lögin sem þeir spiluðu hafði öðruvísi þema en vanalegt var í svuntupoppi. Þeir voru ekki með niðurdrepandi texta um tómleika eins og í flestum Svuntupopp lögum. Heldur voru þeir um hamingju og ást, sem dæmi má taka lagið þeirra "I just can't get enaugh". En eftir að Vince Clarke hætti í hljómsveitini fóru textarnir þeirra að vera meira eins og hefðbundnir Svuntupopps textar.<ref>Synthpop Flocks like Seagulls, Gavin McNett. [http://www.villagevoice.com/1999-10-12/long-island-voice/synthpop-flocks-like-seagulls/] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120522110616/http://www.villagevoice.com/1999-10-12/long-island-voice/synthpop-flocks-like-seagulls/ |date=2012-05-22 }}, [http://www.villagevoice.com//] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120310210735/http://www.villagevoice.com/ |date=2012-03-10 }} Skoðað 11. mars 2012.</ref> Tubeway Army og Gary Numan urðu eitt af brautriðjendum svuntupops þegar lög þeirra náðu á “the Brithish Singles Chart”, eftir það nutu fleiri tónlistarmenn sem notuðust við hljóðgervla mikla velgengni, eins og Soft Cell, Orchestral Manoeuvres in the Dark, Japan og Depeche Mode. Í Japan naut bandið Yellow Magic Orchestra miklar vinsældir og greiddi veginn fyrir öðrum svuntupopp hljómsveitum eins og P-Model, Plastics og Hikashu. Einnig þegar MTV tónlistar-sjónvarpsstöðin fór í loftið varð svuntupoppið vinsælla, þá urðu hljómsveitir eins og Duran Duran og Spandau Ballet mjög vinsælt í Bandaríkjunum.<ref>Synthpop in the USA, Niklas Forsberg. [https://web.archive.org/web/20110927071921/http://www.releasemagazine.net/Spotlight/spotlightussynthpop.htm], [http://www.releasedmagazine.net// ''Spotlight'']{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} Skoðað 11. mars 2012.</ref> Um 1986 missti svuntupoppið vinsældir sínar, en hljóðgervlar urðu samt sem áður vinsælir í popp-tónlist og alls kyns raftónlist þó svo að svuntupoppið hafi dáið út.<ref>Yellow Magic Orchestra on Kraftwerk and how to write a melody during a cultural revolution, Andrew Stout. [http://blogs.sfweekly.com/shookdown/2011/06/yellow_magic_orchestras_ryuich.php], [http://blogs.sfweekly.com// ''Yellow magic Orchestra''] Skoðað 11. mars 2012.</ref> === Vinsældir === Svuntupoppið varð fyrst vinsælt í Japan og Englandi. Hljómsveitin Yellow Magic Orchestra var mikill brautriðjandi svuntupops í Japan og þar á meðal stór þáttur í mótun þess í Englandi. Hún spilaði ekki lög í þeim þema sem varð vinsælastur með svuntupoppi seinna. Þeir spiluðu mjög hressilega tónlist sem lagði mikla áherslu á melódíu. Um 1979 fór hljómsveitin Sparks af stað og gerðu garðinn frægan með svuntupopps-plötunni sinni “No. 1 In Heaven”. Á sama tíma fóru aðrar svuntupopp hljómsveitir að komast í sviðsljósið eins og Hikashu og P-Model. Svuntupopp byrjaði svo að myndast í Englandi. Þar byrjuðu hljómsveitir eins og The Human League að spila svuntupopp. Á þessum tíma vakti svuntupoppið eitthverja athygli meðal fólks en var samt ekki mikið auglýst og því ekki orðið svo vinsælt. <ref>Dawn of the plastic age, N.Rama.Lohan. [http://ecentral.my/news/story.asp?file=/2007/3/2/music/16390129&sec=music] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120609123956/http://ecentral.my/news/story.asp?file=%2F2007%2F3%2F2%2Fmusic%2F16390129&sec=music |date=2012-06-09 }}, [http://ecentral.my//] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120311195233/http://ecentral.my/ |date=2012-03-11 }} Skoðað 11. mars 2012.</ref>Breska punk hljómsveitin Tubeway Army umbreyttist svo í synthpop hljómsveit. En þá hafði hljómsveitin verið að taka upp í hljóðveri þegar Gary Numan fór að prófa sig áfram með hljóðgervil sem eitthver annar hafði skilið eftir. Sem gerði það að verkum að platan þeirra fór út í að verða Nýbylgju raftónlist. Lagið “Are Friends Electric” varð mjög vinsælt og náði á topplista í Bretlandi árið 1979. En eftir þetta ákvað Numan að hætta í hljómsveitinni og hefja sólóferil sinn sem gekk heldur vel.<ref>All music guide to electronica, Vladimir Bogdanov. [http://books.google.co.uk/books?id=GJNXLSBlL7IC&pg=PT516#v=onepage&q&f=false] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131110015818/http://books.google.co.uk/books?id=GJNXLSBlL7IC&pg=PT516#v=onepage&q&f=false |date=2013-11-10 }} Skoðað 11. mars 2012.</ref><ref>The history of synthpop, Hugo Fernbom. [http://www.synt.nu/history/] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120310074252/http://www.synt.nu/history/ |date=2012-03-10 }}, [http://www.synt.nu/ ''Synt''] Skoðað 11. mars 2012.</ref><ref>Sound Synthesis, Martin Russ. [http://books.google.is/books?id=_D2cTt5DPmEC&printsec=frontcover&dq=Sound+Synthesis+and+Sampling&hl=en&ei=JVQ8TpWcCMKk8QOCwr2DAw&sa=X&oi=book_result&ct=book-thumbnail&redir_esc=y#v=onepage&q&f=false] Skoðað 11. mars 2012.</ref> Þegar vinsældir svuntupoppsins fóru að deyja út í enda áratugarins. Þá var synthpoppið farin að þróast út í að vera meiri danstónlist. Það komust þó eitthver lög á topplista danstónlistar í t.d. Bandaríkjunum, þar á meðal lög eftir Pet Shop Boys og The Commands. En tónlistastefnan varð samt sí óvinsælli í enda áratugarins. En samt sem áður hafði hún áhrif á mótun annara tónlistarstefna og á notkun hljóðgervla í tónlist..<ref>All Music, Synthpop, Ian martin. [http://www.allmusic.com/explore/style/synth-pop-d18], [http://www.Allmusic.com// ''Synthpop''] Skoðað 11. mars 2012.</ref> ==Heimildir== <references /> [[Flokkur:Raftónlist]] [[Flokkur:Popptónlist]] kfuvilb2qrfd8ehjxxq9pna2v1tz508 Kerry King 0 107083 1762884 1757959 2022-07-30T16:58:42Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Kerry King.jpg|thumb|right|250px|Kerry King, 2007]] [[Mynd:14-06-08 RiP Slayer Kerry King 1.JPG|thumb|250px|Kerry King, 2014.]] '''Kerry Ray King''' (fæddur [[1964]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] gítarleikari sem þekktastur er fyrir að hafa verið í hljómsveitinni [[Slayer]]. Hann var stuttan tíma í hljómsveitinni [[Megadeth]] árið 1984. King safnar [[snákur|snákum]] í frístundum sínum.<ref>[http://www.blabbermouth.net/news/slayers-kerry-king-takes-viewers-to-his-snake-farm-video/ SLAYER's KERRY KING Takes Viewers To His Snake Farm] Blabbermouth. Skoðað 8. mars, 2016.</ref> Eftir Slayer samdi King nýja tónlist og stofnaði nýja hljómsveit í ætt við Slayer. Útgáfa og tónleikar töfðust vegna [[COVID-19]]. Paul Bostaph fyrrum trommari Slayer er meðlimur. {{fe|1964|King, Kerry}} ==Tilvísanir== [[Flokkur:Bandarískir gítarleikarar|King, Kerry]] [[Flokkur:Slayer]] <references />{{stubbur|æviágrip|tónlist}} 8jntlnk3zcr9vuodd2rfgnsccx426ei Basknesk-íslenskt blendingsmál 0 107488 1762793 1703471 2022-07-30T12:59:25Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Vestfirðir.png|thumb|right|300px|[[Vestfirðir]], þaðan sem handritið með blendingmálinu kemur]] '''Basknesk-íslenskt blendingsmál''' var [[blendingsmál]] með innblæstri frá [[baskneska|basknesku]], [[Germönsk tungumál|germönskum]] og [[Rómönsk tungumál|rómönskum tungumálum]]. Það er varðveit í íslenskum handrítum með orðasöfnum frá [[17. öld|17.]] og [[18. öld]]. Tungumálið var sennilega notað í samskiptum milli baskneskra sjómanna og þjóða við strendur Norður-[[Atlantshaf]]sins, þar á meðal íslensks alþýðufólks í [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Óvíst er hvar blendingsmálið varð til. Það getur hafa orðið til á Íslandi en vegna annarra [[Evrópa|evrópskra]] tungumála, sem koma við sögu, er hugsanlegt að málið hafi þróast annars staðar og að Baskarnir hafi komið með málið til Íslands, þar sem það varð skrifað niður.<ref>Helgi Guðmundsson (1979): 84.</ref> Í skjali AM 987 4:to, sem er varðveitt hjá [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum]], eru tvö basnesk-íslensk orðasöfn með nöfnunum ''Vocabula Gallica'' ('frönsk orð') og ''Vocabula Biscaica'' ('[[Biskajaflói|Biskaja-orð]]'). Í lok ''Vocabula Biscaica'', sem samtals inniheldur 278 orð, setningar og töluorð, eru sumar beskneskar setningar blandaðar með [[enska|ensku]], [[franska|frönsku]], [[hollenska|hollensku]], [[spænska|spænsku]] og [[þýska|þýsku]] orði. Basknesk-íslenskt blendingsmál er sem sé ekki blanda af basknesku og íslensku, heldur af basknesku og öðrum málum. Nafn sitt hefur það af því að það var skrifað niður á Íslandi og þýtt í íslensku. == Blendingsmálaþættir í Vocabula Biscaica == {| class="wikitable" ! Orðanúmer || Baskneska orðasafnsins || Nútimanleg baskneska || Íslenska orðasafnsins || Íslenska &nbsp; |- | 193 & 225 || ''presenta for mi'' || Emadazu || ''giefdu mier'' || Gefðu mér |- | 196 || ''bocata for mi attora'' || Garbitu iezadazu atorra || ''þvodu fyrer mig skyrtu'' || Þvoðu fyrir mig skyrtu |- | 209 || ''fenicha for ju'' || Izorra hadi! || ''liggia þig'' || ''Móðgun samsvarandi „fuck you!“''<ref>Ólíkt flestum öðrum orðum þýddi Deen ekki þetta í þýsku og spænsku í doktorsritgerðinni sinni, heldur skrifaði hann ''cum te coire'' 'elska með þér' á latínu (Deen 1938): 103. Miglio (2008): 10 meinar að ''fenicha for ju'' frekar á að skiljast eins og „fuck you!“-samsvarandi móðgun.</ref> |- | 216 || ''presenta for mi locaria'' || Eman niri lokarriak || ''giefdu mier socka bond'' || Gefðu mér sokkaband |- | 217 || ''ser ju presenta for mi'' || Zer emango didazu? || ''hvad gefur þu mier'' || Hvað gefur þú mér? |- | 218 || ''for mi presenta for ju biskusa eta sagarduna'' || Bixkotxa eta sagardoa emango dizkizut || ''Eg skal gefa þier braudkoku og Syrdryck'' || Ég skal gefa þér brauðköku og súrdrykk |- | 219 || ''trucka cammisola'' || Jertse bat erosi || ''kaufftu peisu'' || Kauptu peysu |- | 220 || ''sumbatt galsardia for'' || Zenbat galtzerditarako? || ''fyrer hvad marga socka'' || Fyrir hvað marga sokka? |- | 223 || ''Cavinit trucka for mi'' || Ez dut ezer erosiko || ''eckert kaupe eg'' || Ekkert kaupi ég |- | 224 || ''Christ Maria presenta for mi Balia, for mi, presenta for ju bustana'' || Kristok eta Mariak balea bat emango balidate isatza emango nizuke nik || ''gefe Christur og Maria mier hval, skal jeg gefa þier spordenn'' || Gefi Kristur og María mér hval, skal ég gefa þér sporðinn |- | 226 || ''for ju mala gissuna'' || Gizon gaiztoa zara || ''þu ert vondur madur'' || Þú ert vondur maður |- | 227 || ''presenta for mi berrua usnia eta berria bura'' || Emaidazu esne beroa eta gurin berria || ''gefdu mier heita miölk og nyt smior'' || Gefðu mér heita mjólk og nýtt smjör |- | 228|| ''ser travala for ju'' || Zertan egiten duzu lan? || ''hvad giorer þu'' || Hvað gerir þú? |} [[Mynd:Escudo de Ondarroa 2000.svg|thumb|right|160px|[[Fiskveiði]] var ástæða þess að basknesku sjómenn fóru til Íslands. [[Hvalveiðar]] var lengi mikilvægur iðnaður í Baskalandi, eins og maður getur séð á skilti [[Ondarroa]]-bæjar]] [[Mynd:Skjaldarmerki Snaefellsbaejar.png|thumb|right|160px|Skjaldarmerki [[Snæfellsbær|Snæfellsbæjar]] áminnir hversu mikilverð fiskiveiðin er einnig á Íslandi]] Orðanúmer töflunnar eru eins og í AM 987 4:to. Setningarnar á blendingsmálinu og íslensku eru sóttar frá Deen, bls. 102-105. Nútímalegu basknesku setningarnar koma frá basknesku, ensku og frönsku Wikipediunni. === Orð af baskneskum uppruna === * '''atorra''', ''atorra'' „skyrta“ * '''balia''', ''balea'' „hvalur“ * '''berria''', ''berria'' „nýr“ * '''berrua''', ''beroa'' „heitur“ * '''biskusa''', ''bixkotxa'' „kaka“ * '''bocata'''<ref>Deen (1937): 102 staðhæfir að ''bocata'' jafngildi ''bokhetatu'' með spænsku þýðingunni ''colar'' „sigta“ eða „sía“. Íslenska jafngildið er ''þvodu'' „þvoðu“.</ref> * '''bustana''', ''buztana'' „hali“ * '''eta''', ''eta'' „og“ * '''galsardia''', ''galtzerdia'' „sokkur“ * '''gissuna''', ''gizona'' „maður“ * '''locaria''', ''lokarria'' „band“ * '''sagarduna''', ''sagardoa'' „eplavín“ * '''ser''', ''zer'' „hvað“ * '''sumbatt''', ''zenbat'' „hve margir“ * '''usnia''', ''esnea'' „mjólk“ === Orð af germönskum uppruna === * '''cavinit''', fornhollensku ''gaar niet'' „ekkert“<ref>Miglio (2008): 9.</ref> eða [[lágþýska|lágþýsku]] ''kein bit niet'' „ekki neitt“<ref>Hualde (2009): 26.</ref> * '''for''' í setningunni ''sumbatt galsardia for'' þýðir „fyrir“ og getur komið frá mörgum mismunandi germönskum tungumálum<ref>Deen (1937): 104.</ref> * '''for ju''', notuð fyrir bæði „þú“ og „(fyrir) þér“, ensku ''for you'' „fyrir þér“ * '''for mi''', notuð fyrir bæði „ég“ og „(fyrir) mér“, ensku ''for me'' „fyrir mér“ === Orð af rómönskum uppruna === * '''cammisola''', spænsku ''camisola'' „blússa“ * '''fenicha''', spænsku ''fornicar'' „stunda hjúskaparbrot“ * '''mala''', frönsku eða spænsku ''mal'' „slæmur“ eða „vondur“ * '''travala''', spænsku ''trabajar'' „vinna“ * '''trucka''', spænsku ''trocar'' „skipta“ Einnig annars staðar í ''Vocabula Biscaica'' og hinu basknesk-íslenska orðasafni eru mörg frönsk og spænsk orð. Til dæmis er baskneska orðið ''eliza'' „kirkja“ í byrjun orðasafnsins tengt frönska orðinu ''église'' og spænska orðinu ''iglesia''. Þetta er þó ekki ummerki blendingsmálsins, heldur afleiðing af áhrifum frönsku og spænsku á basknesku í gegnum tíðina, enda hefur baskneska tekið mörg tökuorð frá grannþjóðum sínum.<ref>Hualde (2009).</ref> Auk þess geta margir basknesku sjómannanna sem komu til Íslands haft verið fjöltyngdir og talað frönsku og/eða spæsku. Það mundi til dæmis útskýra af hverju ''já'' er þýtt með bæði basknesku ''bai'' og frönsku ''vÿ'' (nútímaleg stafsetning ''oui'') í lok ''Vocabula Biscaica''.<ref>Deen (1937): 101 og Miglio (2006): 200.</ref> == Saga orðasafnanna == Eintakið sem er varðveit af ''Vocabula Biscaica'' er afritun gerð af [[Jón Ólafsson úr Grunnavík|Jóni Ólafssyni úr Grunnavík]]. [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] á [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] fannn afritunina, saman með ''Vocabula Gallica'', á 3. áratug 20. aldar. Hann afritaði orðasöfnin, þýddi íslensku orðin á þýsku og sendi svo afritin til prófessors [[Christianus Cornelius Uhlenbeck|Christianusar Corneliusar Uhlenbeck]] í háskólanum í [[Leiden]] í [[Holland]]i. Uhlenbeck var nafntogaður baskneskufræðingur en hann hætti við háskolann árið 1926 og gaf þess vegna orðasöfnin nemanda sínum, [[Nicolaas Gerard Hendrik Deen]]. Deen skrifaði doktorsritgerð sína um basknesk-íslensku orðasöfnin tvö, auk annars skjals með slitrum úr þriðja orðasafninu. Ritgerðin hét ''Glossaria duo Vasco-Islandica'' en hún var skrifuð á latínu en meirihluti orðanna var þýddur á þýsku og spænsku.<ref name="Helgi">Helgi Guðmundsson (1979): 75-76.</ref> Ár 1986 kom frumhandritið með orðasöfnunum aftur frá [[Danmörk]]u til Íslands.<ref>Knörr (2006): 493.</ref> Slitrin af þriðja orðasafnsinu, sem nú er glatað, eru í bréfi skrifuðu af [[Sveinbjörn Egilsson|Sveinbirni Egilssyni]]. Í bréfinu nefndi hann skjal með átta blaðsíðum. „Þeim fylgdu 2 blöð eins stór með kátlegar glósur mér hreint óskiljandi“,<ref>Helgi Guðmundsson (1979): 75.</ref> skifaði Sveinbjörn en svo afritaði hann ellefu orð eins og dæmi. Orðasafnið hefur síðar glatast en bréfið með dæmunum ellefu er enn til á [[Landsbókasafn Íslands|Landsbókasafni Íslands]].<ref name="Helgi" /> Þó eru engin blendingsmáladæmi þar á meðal.<ref>Deen (1937): 106-107.</ref> Í kringum 2008{{sfn|Miglio|2008|p=36}} uppgötvaðist fjórða basknesk-íslenska orðasafnið í Houghton-bókasafninu á [[Harvard-háskóli|Harvard-skólanum]].<ref>Beluzzu (2010).</ref> Sá sem hafði skrifað ritið vissi ekki að hann væri að herma eftir basknesk-íslensku orðasafni og hafði merkt blaðið sitt með „Nokkrar latínuglósur“. Þar var hægt að greina 68 orð og stuttar setningar, sumt af því hafði þegar verið hluti af orðasafni Deens.{{sfn|Etxepare|Miglio}} == Frekari lesning == * {{cite journal|last=Miglio|first=Viola Giula|year=2008|title="Go shag a horse!": The 17th-18th century Basque-Icelandic glossaries revisited|url=http://violagmiglio.net/Violas_Site/Papers_files/shag-a-horse-J002.pdf|journal=Journal of the North Atlantic|volume=I|pages=25–36|doi=10.3721/071010|via=|access-date=2019-03-07|archive-date=2017-08-08|archive-url=https://web.archive.org/web/20170808183314/http://violagmiglio.net/Violas_Site/Papers_files/shag-a-horse-J002.pdf|dead-url=unfit}} * {{Citation|last=Etxepare|first=Ricardo|title=A Fourth Basque-Icelandic Glossary|volume=|pages=|url=https://www.academia.edu/28579385/Chapter_12_A_Fourth_Basque-Icelandic_Glossary|last2=Miglio|first2=Viola Giula|year=|publication-date=|date=n.d.<!-- Date unknown -->|type=|format=PDF}} == Tilvísanir == {{Reflist}} == Tengt efni == * [[Algonkin-baskneskt blendingsmál]] * [[Spánverjavígin]] == Heimildir == * {{Cite journal|last=Bakker|first=Peter|date=1987|title=A Basque Nautical Pidgin: A Missing Link in the History of FU|journal=Journal of Pidgin and Creole Languages|language=en|volume=2|issue=1|pages=1–30|doi=10.1075/jpcl.2.1.02bak|issn=0920-9034}} * {{Cite journal|last=Bakker|first=Peter|last2=Bilbao|first2=Gidor|last3=Deen|first3=Nicolaas Gerard Hendrik|last4=Hualde|first4=Jose Ignacio|year=1991|title=Basque Pidgins in Iceland and Canada|url=http://www.ehu.eus/ojs/index.php/ASJU/article/download/8889/8063|journal=Anejos del Anuario del Seminario de Filología Vasca "Julio de Urquijo"|language=Basque|publisher=Diputación Foral de Gipuzkoa|volume=23|pages=|ref=harv|via=|access-date=2019-03-07|archive-date=2018-05-03|archive-url=https://web.archive.org/web/20180503134121/http://www.ehu.eus/ojs/index.php/ASJU/article/download/8889/8063|dead-url=unfit}} * {{Cite thesis|last=Deen|first=Nicolaas Gerard Hendrik|title=Glossaria duo vasco-islandica|year=1937|degree=Doctoral|publisher=|url=|doi=|ref=harv|date=|language=Latin}} Re-printed in 1991 in [http://www.ehu.eus/ojs/index.php/ASJU/article/download/8223/7385 ''Anuario del Seminario de Filología Vasca Julio de Urquijo'' Vol. 25, Nº. 2, pp.&nbsp;321–426] (in Basque). [https://web.archive.org/web/20180430102135/http://www.ehu.eus/ojs/index.php/ASJU/article/download/8223/7385 Archived] on 2019-03-01. * {{Citation|last=Etxepare|first=Ricardo|title=A Fourth Basque-Icelandic Glossary|volume=|pages=|url=https://www.academia.edu/28579385/Chapter_12_A_Fourth_Basque-Icelandic_Glossary|last2=Miglio|first2=Viola Giula|year=|publication-date=|ref=harv|date=n.d.<!-- Date unknown -->|type=|format=PDF}} * {{Cite book|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5400044|title=Um þrjú basknesk-íslenzk orðasöfn frá 17. öld|last=Guðmundsson|first=Helgi|publisher=Íslenskt mál og almenn málfræði|year=1979|isbn=|place=Reykjavík|pp=75–87|language=is|ref=harv}} * {{Cite book|url=https://archive.org/details/pidginscreoles00holm|url-access=registration|title=Pidgins and creoles|last=Holm|first=John A.|date=1988-1989|publisher=Cambridge University Press|isbn=978-0521249805|series=Cambridge Languages Surveys|location=|pages=628–630|oclc=16468410}} * {{Cite journal|last=Hualde|first=José Ignacio|date=1984|title=Icelandic Basque pidgin|url=http://www.ehu.eus/ojs/index.php/ASJU/article/viewFile/9366/8594|format=PDF|journal=Journal of Basque Studies in America|volume=5|pages=41–59|via=}} * {{Cite journal|last=Hualde|first=José Ignacio|date=2014|title=Basque Words|url=https://journals.openedition.org/lapurdum/2472?lang=en#text|dead-url=no|journal=Lapurdum|language=English|volume=|issue=18|pages=7–21|doi=10.4000/lapurdum.2472|issn=1273-3830|archive-url=<!--https://web.archive.org/web/20190301152348/https://journals.openedition.org/lapurdum/pdf/2472-->|archive-date=<!--1 March 2019-->|via=}} * {{cite journal|last=Miglio|first=Viola Giula|year=2008|title="Go shag a horse!": The 17th-18th century Basque-Icelandic glossaries revisited|url=http://violagmiglio.net/Violas_Site/Papers_files/shag-a-horse-J002.pdf|journal=Journal of the North Atlantic|volume=I|pages=25–36|doi=10.3721/071010|ref=harv|via=|access-date=2019-03-07|archive-date=2017-08-08|archive-url=https://web.archive.org/web/20170808183314/http://violagmiglio.net/Violas_Site/Papers_files/shag-a-horse-J002.pdf|dead-url=unfit}} * {{Cite journal|last=Yraola|first=Aitor|date=1983|others=Translated by Sigrún Á. Eíríksdóttir|title=Um baskneska fiskimenn á Norður-Atlantshafi|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000585289|dead-url=no|journal=Saga|language=Icelandic|volume=21|pages=27–38|archive-url=https://web.archive.org/web/20190301183750/http://timarit.is/pdf/Um%20baskneska%20fiskimenn%20%C3%A1%20Nor%C3%B0ur-Atlantshafi.pdf?gegnirId=000585289|archive-date=2019-03-01|via=}} === Handritin === * [https://www.arnastofnun.is/page/Bl__192r%E2%80%93199v Vocabula Gallica ''(Frönsk orð)''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190301201538/https://www.arnastofnun.is/page/Bl__192r%E2%80%93199v |date=2019-03-01 }} – Skrifað á seinni hluta 17. aldar. * [https://www.arnastofnun.is/page/Bl__200r%E2%80%93204v Vocabula Biscaica ''(Basknesk orð)''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190301201604/https://www.arnastofnun.is/page/Bl__200r%E2%80%93204v |date=2019-03-01 }} – Afrit skrifað á 18. öld af Jóni Ólafssyni. * [https://www.arnastofnun.is/page/MS_Icelandic_3 Harvard-handritið] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190301201513/https://www.arnastofnun.is/page/MS_Icelandic_3 |date=2019-03-01 }} [[Flokkur:Tungumál]] [[Flokkur:Blendingsmál]] [[Flokkur:Baskneska]] [[Flokkur:Baskar]] fl3oika1egqtlzhoaswtvzbcwjirkpw Forseti Rússlands 0 107701 1762856 1631999 2022-07-30T13:41:58Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Standard of the President of the Russian Federation.svg|thumb|right|250px|Þjóðtákn forseta]] '''Forseti rússneska sambandsríkisins''' ([[rússneska]]: ''Президент Российской Федерации''), eða '''forseti Rússlands''' ([[rússneska]]: ''Президент России'') er [[þjóðhöfðingi]] [[Rússland]]s. Forsetinn hefur verið [[Vladímír Pútín]] síðan 7. maí 2012. Þeir sem gegnt hafa embættinu eru: # [[Borís Jeltsín]] (1991 – 1999) # [[Vladímír Pútín]] (1999 – 2008) # [[Dmítríj Medvedev]] (2008 – 2012) # [[Vladímír Pútín]] (2012 – ) [[Flokkur:Forsetar Rússlands|*]] [[Flokkur:Listar yfir þjóðhöfðingja og leiðtoga|Rússlandsforsetar]] [[Flokkur:Ríkisstjórn Rússlands]] 48zt8wc7zurvyghcp5lgeqjfb7a0vye Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 0 108018 1762997 1736846 2022-07-31T02:25:51Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Söngvakeppni |mynd = |undanúrslit1 = [[14. maí]] [[2013]] |undanúrslit2 = [[16. maí]] [[2013]] |úrslit = [[18. maí]] [[2013]] |kynnar = Petra Mede |sjónvarpsstöð = {{SWE}} [[SVT]] |staður = [[Malmö]], [[Svíþjóð]] |sigurlag = |kosningakerfi = |fjöldi ríkja = 39 |frumþátttaka = Engin |endurkomur = [[Mynd:Flag of Armenia.svg|border|25px]] [[Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Armenía]] |löndum sem ekki taka þátt = {{BIH}} [[Bosnía og Hersegóvína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Bosnía og Hersegóvína]]<br />[[Mynd:Flag of Portugal.svg|border|25px]] Portúgal<br />[[Mynd:Flag of Slovakia.svg|25 px]] [[Slóvakía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Slóvakía]]<br />{{Fáni-30px-svg|Flag of Turkey}} [[Tyrkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Tyrkland]] |kort = ESC 2013 Map.svg |ár=2013 }} '''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013''' var haldin í borginni [[Malmö]] í [[Svíþjóð]] dagana 14, 16. og 18. maí og er það í annað sinn sem keppnin hefur verið haldin í Malmö. Hún var áður haldin í borginni árið 1992. Að þessu sinni fer keppnin fram í íþróttahöllinni [[Malmö Arena]], en hún tekur allt að 15.000 gesti í sæti. == Vettvangur == Íþróttahöllin [[Malmö Arena]] í [[Malmö]] var tilkynnt sem vettvangur 58. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva af [[Sveriges Television]] (SVT) þann [[8. júlí]], [[2012]]. Þetta var í fimmta sinn sem keppnin var haldin í [[Svíþjóð]] og í annað skipti sem hún var haldin í Malmö. Höllin var opnuð árið [[2008]] og getur tekið allt að 15.500 í sæti fyrir tónleika. Um leið og ljóst var að [[Svíþjóð]] hafði unnið keppnina tilkynnti formaður [[Sveriges Television]] (SVT) að verið væri að skoða tónleikahallir í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], [[Malmö]], og [[Gautaborg]].<ref>http://www.expressen.se/noje/svt-redan-forberedda-pa-schlager-em-2013</ref> Íhugað var um eitt leyti að halda keppnina í öllum þremur borgum, það er undankeppninar í Gautaborg og Malmö og aðalkeppnina í Stokkhólmi en sú tillaga far ekki talin raunhæf af forstjóra SVT. Tilkynnt var þann [[8. júlí]] [[2012]] að keppnin yrði haldin í [[Malmö Arena]]. {| class="wikitable sortable" style="text-align: left;" |- ! Borg ! Vettvangur ! Hámarks fólksfjöldi |- |[[Stokkhólmur]] |[[Friends Arena]] |67,500 |- |'''[[Malmö]]''' |{{nowrap|'''[[Malmö Arena]]'''}} |15,500 |- |rowspan=2|[[Gautaborg]] |[[Scandinavium]] |14,000 |- |[[Svenska Mässan]] |Ekkert sætakerfi hefur verið sett upp. |} {{Clear}} SVT tók þá ákvörðun að halda keppnina í minni íþróttahöll heldur en hefur verið í notkun síðustu ár til þess að bæta upplifun áhorfenda og vegna þess var Malmö valin en ekki Stokkhólmur. == Undirbúningur == === Miðasala === Þann [[11. júlí]] [[2012]] varaði framleiðandi keppninnar, Christer Björkman, fólki við að kaupa ekki miða fyrir keppnina sem þá voru til sölu og sagði að best væri að bíða þangað til að miðar væru seldir frá opinberum söluaðilum keppninnar. Björkman sagði að miðar væru enn ekki til sölu af því að það ætti eftir að taka ákvarðanir um sviðið og sæti. == Þáttakendur == Fram að þessu hafa eftirfarandi lönd staðfest þáttöku. [[Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Armenía]] staðfesti þáttöku eftir að hafa verið fjarverandi árið áður. === Undanúrslit === ====Fyrri undankeppnin==== [[Ítalía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ítalía]], [[Svíþjóð í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svíþjóð]] og [[Bretland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Bretland]] munu greiða atkvæði í fyrri undankeppninni. {| class="sortable wikitable" |- ! Staða<ref name=RunningOrder>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/49172/eurovision-2013-the-semifinals-running-order/ Eurovision 2013: The semifinals running order], esctoday.com</ref> ! Land<ref name="39 countries">{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=39_countries_to_take_part_in_eurovision_2013|title=39 countries to take part in Eurovision 2013|last=Siim|first=Jarmo|date=16 January 2013|work=[[European Broadcasting Union]]|accessdate=21 December 2012}}</ref> ! Tungumál ! Flytjendur ! Lag ! Þýðing ! Sæti ! Stig |- |01 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Austria}} [[Austurríki í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Austurríki]]<ref>{{cite news|title=Austrian broadcaster confirms 2013 participation|url=http://www.esctoday.com/?p=36406|newspaper=ESCToday.com|date=27 May 2012}}</ref> | [[enska]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=listen_to_the_austrian_songs|title=Listen to the Austrian songs!|last=Brey|first=Marco|date=16 January 2013|work=EBU}}</ref> | [[Natália Kelly]]<ref name=Shine>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/malmo-2013/about/calendar|title=Calendar - Eurovision Song Contest - Malmö 2013|work=European Broadcasting Union|accessdate=8 December 2012}}</ref> | [[Shine]]<ref name=Shine /> | Lýstu | 14 | 27 |- style="background:NavajoWhite;" |02 | {{EST}} [[Eistland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Eistland]]<ref name="Estonia">{{cite web|title=Normet: Eesti Laulu korraldamist tuleb kindlasti jätkata |url=http://eurovisioon.err.ee/Uudised/3cb8bf82-6be5-48bc-9a47-d20fbba8d30b|language=Estonian|date=27 May 2012}}</ref><ref>{{cite news|title=Malmö 2013: Estonia confirms participation|url=http://www.escdaily.com/malmo-2013-estonia-confirms-participation/|work=escdaily.com|date=28 July 2012}}</ref> | [[Eistneska]] | [[Birgit Õigemeel]]<ref name=Eesti_Laul>({{#language:en|is}}) [http://www.eurovision.tv/page/news?id=estonian_flag_to_waved_by_birgit_oigemeel_in_malmoe Estonian flag to be waved by Birgit Õigemeel in Malmö!], eurovision.tv</ref> | [[Et uus saaks alguse]]<ref name=Eesti_Laul /> | Það gæti verið upphafið að nýju | 10 | 52 |- |03 | {{SVN}} [[Slóvenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Slóvenía]]<ref>{{cite web|title=Slovenië stopt Misija Eurovizija in de ijskast|url=http://www.eurosong.be/44651/slovenie-stopt-misija-eurovizija-in-de-ijskast|publisher=Eurosong.be|accessdate=21 June 2012|language=Dutch|date=18 June 2012}}</ref> | [[enska]] | [[Hannah Mancini]]<ref name="Hannah to Malmo">{{cite web|url=http://www.esctoday.com/43899/slovenia-hannah-to-malmo/|title=Slovenia: Hannah to Malmö|work=ESCtoday.com|last=Vranis|first=Michalis|date=1 February 2013}}</ref> | "[[Straight Into Love]]"<ref>{{cite web|url=http://www.rtvslo.si/zabava/glasba/poslusajte-skladbo-straight-into-love-s-katero-hannah-potuje-na-evrovizijo/302403|title=Poslušajte skladbo Straight into Love, s katero Hannah potuje na Evrovizijo!|work=RTVSlo|date=14 February 2013|language=Slovenian}}</ref> | Ástfangin um leið | 16 | 8 |- |04 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Croatia}} [[Króatía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Króatía]]<ref>{{cite web|last=Kirilov|first=Konstantin|title=Croatia confirms participation in Eurovision 2013|url=http://www.escdaily.com/malmo-2013-croatia-confirms-participation-in-eurovision-2013/|accessdate=23 July 2012|publisher=ESCDaily|date=23 July 2012}}</ref> | [[króatíska]] | [[Klapa s mora]]<ref>({{#language:it|is}}) [http://www.eurofestival.ws/2013/02/27/eurovision-2013-ecco-i-brani-di-georgia-e-croazia/ Eurovision 2013, ecco i brani di Georgia e Croazia], eurofestival.ws</ref> | "[[Mižerja]]"<ref>{{cite web|url=http://www.hrt.hr/index.php?id=137&tx_ttnews&#91;tt_news&#93;=197615&tx_ttnews&#91;backPid&#93;=850&cHash=909b7e37ec|title=HRT: "Mižerja" - hrvatska pjesma za Eurosong 2013.|date=15 January 2013|work=HRT|language=Croatian|access-date=29 desember 2020|archive-date=4 apríl 2010|archive-url=https://web.archive.org/web/20100404220649/http://www.hrt.hr/index.php?id=137&tx_ttnews|dead-url=yes}}</ref><ref name="Croatian song">{{cite web |url=http://www.esctoday.com/42177/croatia-selects-song-for-malmo/|title=Croatia selects song for Malmö|date=15 January 2013|work=ESCToday|first=Sanjay}}</ref> | Eymd | 13 | 38 |- style="background:NavajoWhite;" |05 | {{DNK}} [[Danmörk í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Danmörk]]<ref>{{cite news|title=Stærke omkvæd skal redde Danmarks ære i Grand Prix|url=http://www.dr.dk/melodigrandprix/Artikler/2013/20120710193154.htm|accessdate=10 July 2012|newspaper=D.R.|date=10 July 2012|language=Danish}}</ref> | [[enska]] | [[Emmelie de Forest]]<ref name="Denmark">{{cite web|url=http://www.esctoday.com/43292/result-three-acts-to-the-super-final-in-denmark/|title=Result: Emmelie de Forest wins in Denmark|last=Repo|first=Juha|work=esctoday.com|date=26 January 2013}}</ref> | "[[Only Teardrops]]"<ref name="Denmark"/> | Aðeins tár | 1 | 167 |- style="background:NavajoWhite;" |06 | [[Mynd:Flag of Russia.svg|25 px]] [[Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rússland]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision-fr.net/news/lire.php?id=1889|title=RUSSIE 2013 : Confirmation de participation!|work=eurovision-fr.net|date=2012-09-11}}</ref> | [[Enska]] | [[Dina Garipova]]<ref name=Russia>({{#language:en|is}}) [http://www.eurovision.tv/page/news?id=74133&source=twitter&medium=social&campaign=Twitter&_t=dina_garipova_to_represent_russia Dina Garipova to represent Russia], eurovision.tv</ref> | ''What if''<ref name=Russia /> | Hvað ef | 2 | 156 |- style="background:NavajoWhite;" |07 | {{UKR}} [[Úkraína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Úkraína]] | [[enska]] | [[Zlata Ognevich]]<ref name=Ukraine2>{{cite web|last=Busa|first=Alexandru|url=http://www.esctoday.com/40549/zlata-ognevich-to-represent-ukraine-in-malmo/|title=Zlata Ognevich to represent Ukraine in Malmö|work=ESCToday.com|date=23 December 2012|accessdate=23 December 2012}}</ref> | "[[Gravity]]"<ref name="Ukraine2"/> | Þyngdarafl | 3 | 140 |- style="background:NavajoWhite;" |08 | {{Fáni-30px-svg|Flag of the Netherlands}} [[Holland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Holland]]<ref>{{cite web|url=http://www.nu.nl/media/2819221/tros-blijft-zich-inzetten-songfestival.html|title=TROS blijft zich inzetten voor songfestival|work=[[NU.nl]]|language=Dutch|date=25 May 2012}}</ref> | [[Enska]] | [[Anouk]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=anouk_to_represent_the_netherlands_in_2013|title=The Netherlands: Anouk confirms participation in Malmö!|work=EBU|accessdate=16 October 2012}}</ref> | ''Birds''<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/46163/the-netherlands-anouk-with-birds-to-eurovision/ The Netherlands: Anouk with 'Birds' to Eurovision], esctoday.com</ref> | Fuglar | 6 | 75 |- |09 | [[Mynd:Flag of Montenegro.svg|border|22px]] [[Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svartfjallaland]] | [[serbíska]]<ref name="Montenegro1">{{cite web|url=http://www.rtcg.me/eurosong/1913/who-see-igranka-na-eurosongu-u-malmeu.html|title=Who See „Igranka“ na Eurosongu u Malmeu|work=[[RTCG]]|date=12 February 2013|language=Montenegrin}}</ref> | [[Who See]] ásamt [[Nina Žižić]]<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/40379/who-see-to-represent-montenegro-in-malmo/|title=Who See to represent Montenegro in Malmö|work=ESCtoday.com|accessdate=20 December 2012|first=Sanjay}}</ref><ref>{{cite web|url=http://rtcg.me/eurosong/701/who-see-sa-ninom-zizic-na-eurosongu.html|title=Who See sa Ninom Žižić na Eurosongu|work=[[RTCG]]|date=1 February 2013|language=Montenegrin}}</ref> | "[[Igranka]]"<ref name="Montenegro1"/> | Dans | 12 | 41 |- style="background:NavajoWhite;" |10 | [[Mynd:Flag of Lithuania.svg|25 px]] [[Litháen í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Litháen]]<ref>{{cite news|title=Malmö 2013: Lithuania will participate in 2013!|url=http://www.escdaily.com/malmo-2013-lithuania-will-participate-in-2013/|accessdate=29 July 2012|newspaper=Escdaily|date=29 July 2012|archive-date=20 september 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20120920063405/http://www.escdaily.com/malmo-2013-lithuania-will-participate-in-2013/|dead-url=yes}}</ref> | [[enska]]<ref name="Lithuania">{{cite news|title=Andrius Pojavis to represent Lithuania in Malmö|url=http://www.esctoday.com/40366/andrius-pojavis-to-represent-lithuania-in-malmo/|work=esctoday.com|date=20 December 2012}}</ref> | [[Andrius Pojavis]]<ref name=Lithuania /> | "[[Something]]"<ref name=Lithuania /> | Eitthvað | 9 | 53 |- style="background:NavajoWhite;" |11 | {{BLR}} [[Hvíta-Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Hvíta-Rússland]]<ref>{{cite news|title=Belarussian official: Participation must go on|url=http://www.esctoday.com/?p=36426|accessdate=28 May 2012|newspaper=ESCToday.com|date=27 May 2012}}</ref> <ref>{{cite news|title=Belarus confirms participation in Malmo|url=http://www.esctoday.com/?p=37529|newspaper=ESCToday.com|date=18 May 2012}}</ref> | [[enska]] | [[Alyona Lanskaya]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=alyona_lanskaya_to_represent_belarus_in_malmoe|title=Alyona Lanskaya to represent Belarus in Malmö!|last=Brey|first=Marco|work=[[European Broadcasting Union]]|publisher=7 December 2012}}</ref> | ''Solayoh''<ref name=BelarussianSong>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/47401/belarus-alonya-will-go-to-malmo-with-solayoh/ Belarus: Alonya will go to Malmö with Solayoh], esctoday.com</ref> | | 7 | 64 |- style="background:NavajoWhite;" |12 | [[Mynd:Flag of Moldova.svg|25 px]] [[Moldavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Moldavía]]<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/?p=37527|title="Moldova will be in Malmo|date=18 September 2012||work=esctoday.com|accessdate=18 September 2012}}</ref> | [[Rúmenska]] | [[Aliona Moon]]<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/48670/result-aliona-moon-to-represent-moldova-in-malmo/ Result: Aliona Moon to represent Moldova in Malmö], esctoday.com</ref> | ''O mie''<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/48686/moldova-aliona-moon-to-perform-in-romanian-in-malmo/ Moldova: Aliona Moon to perform in Romanian in Malmö], esctoday.com</ref> | A þúsund | 4 | 95 |- style="background:NavajoWhite;" |13 | {{IRL}} [[Írland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Írland]]<ref>{{cite news|title=RTÉ’s Eurovision chief admits relief at not having to host 2013 contest|url=http://www.thejournal.ie/rtes-eurovision-chief-admits-relief-at-not-having-to-host-2013-contest-465660-May2012/|accessdate=28 May 2012|newspaper=The Journal|quote=RTÉ would discuss a potential change of approach to the contest “in the next few weeks”...|date=28 May 2012}}</ref><ref name=3morecountries>{{cite web|title=Switzerland,Serbia and Ireland confirms 2013 participation|url=http://www.eurovision-contest.eu/8/post/2012/05/switzerland-serbia-and-ireland-confirms-2013-participation.html|publisher=Eurovision-contest.eu|accessdate=15 August 2012|date=28 May 2012|archive-date=6 júní 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20120606223610/http://www.eurovision-contest.eu/8/post/2012/05/switzerland-serbia-and-ireland-confirms-2013-participation.html|dead-url=yes}}</ref> | [[Enska]] | [[Ryan Dolan]]<ref name=Ireland>[http://escxtra.com/2013/02/ryan-dolan-to-malmo/ Ireland: Ryan Dolan to Malmö!] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140328021515/http://escxtra.com/2013/02/ryan-dolan-to-malmo/ |date=2014-03-28 }}, escxtra.com</ref> | ''Only love survives''<ref name=Ireland /> | Aðeins ást lifir | 8 | 54 |- |14 | {{CYP}} [[Kýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Kýpur]] | [[gríska]]<ref name=Cyprus1>{{cite news|first=Simon|last=Storvik-Green|title=It's Despina Olympiou for Cyprus|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=72743|accessdate=1 February 2013|newspaper=Eurovision.tv|date=1 February 2013}}</ref> | [[Despina Olympiou]]<ref name="Cyprus1" /> | "[[An Me Thimase]]"<br/> (Αν Με Θυμάσαι)<ref>{{cite news|first=Gordon|last=Roxburgh|title=Cyprus present their love song for Malmö|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=cyprus_present_their_love_song_for_malmoe|accessdate=14 February 2013|newspaper=Eurovision.tv|date=14 February 2013}}</ref> | Ef þú manst eftir mér | 15 | 11 |- style="background:NavajoWhite;" |15 | {{BEL}} [[Belgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Belgía]]<ref>{{cite news|title=Belgická VRT uvažuje pro Eurovizi 2014 o změně výběru interpreta|url=http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/1884-belgick%C3%A1-vrt-uva%C5%BEuje-pro-eurovizi-2014-o-zm%C4%9Bn%C4%9B-v%C3%BDb%C4%9Bru-interpreta|accessdate=8 September 2012|newspaper=Czechcontest.cz|language=Czech|archive-date=2 apríl 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20150402100308/http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/1884-belgick%C3%A1-vrt-uva%C5%BEuje-pro-eurovizi-2014-o-zm%C4%9Bn%C4%9B-v%C3%BDb%C4%9Bru-interpreta|dead-url=yes}}</ref> |[[enska]] | [[Roberto Bellarosa]]<ref>{{cite web|url=http://www.deredactie.be/permalink/1.1482645|title=RTBF sends Roberto Bellarosa to Song Contest|work=deredactie.be|accessdate=16 November 2012}}</ref> | "[[Love Kills]]"<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=roberto_to_sing_love_kills_in_malmoe|title=Roberto to sing "Love Kills" for Belgium in Malmö!|last=Storvik-Green|first=Simon|date=16 December 2012|work=European Broadcasting Union}}</ref> | Ástin sálgar | 5 | 75 |- |16 | {{SRB}} [[Serbía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Serbía]]<ref name=3morecountries/> | [[serbíska]] | [[Moje 3]]<ref name=SerbianSong>({{#language:it|is}}) [http://www.ogaeitaly.net/2013/03/la-serbia-ha-deciso-moje-3-malmo.html Ogae Italy: La Serbia ha deciso: Moje 3 a Malmö!] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140427190320/http://www.ogaeitaly.net/2013/03/la-serbia-ha-deciso-moje-3-malmo.html |date=2014-04-27 }}, ogaeitaly.net</ref> | ''Ljubav je svuda''<ref name=SerbianSong /> | Ást er alls staðar | 11 | 46 |} ====Síðari undankeppnin==== [[Þýskaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Þýskaland]], [[Frakkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Frakkland]] og [[Spánn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Spánn]] greiða atkvæði í síðari undankeppninni. {| class="sortable wikitable" |- ! Staða<ref name=RunningOrder/> ! Land ! Tungumál ! Flytjendur ! Lag ! Þýðing ! Sæti ! Stig |- |01 | [[Mynd:Flag of Latvia.svg|border|25px]] [[Lettland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Lettland]] | [[enska]] | [[PeR]]<ref name=Eirodiziesma>({{#language:en|is}}) [http://www.eurovision.tv/page/news?id=latvia_chooses_per_for_malmoe Latvia chooses PeR for Malmö], eurovision.tv</ref> | ''Here we go''<ref name=Eirodiziesma /> | Hér komum við | 17 | 13 |- |02 | {{SMR}} [[San Marino í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|San Marino]] | [[ítalska]] | [[Valentina Monetta]]<ref name="San Marino">{{cite web|url=http://www.eurofestival.ws/2013/01/30/san-marino-sceglie-ancora-valentina-monetta-con-crisalide|title=San Marino sceglie ancora Valentina Monetta con “Crisalide”|last=|first=|date=30 January 2013|website=Eurofestival News|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=30 January 2013}}</ref> | "[[Crisalide]]"<ref name="San Marino"/> | Fiðrildapúpa | 11 | 47 |- |03 | [[Mynd:Flag of the Republic of Macedonia.svg|border|25px]] [[Makedónía]] | [[Makedónska]] | [[Vlatko Lozanoski]] &<br/> [[Esma Redžepova]]<ref name="Macedonia2">{{cite web|last=eurovision.tv|first=Sanjay|title=Esma & Vlatko are the choice of FYR Macedonia|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=esma_and_vlatko_are_the_choice_of_fyr_macedonia|date=28 December 2012|accessdate=28 December 2012}}</ref> | ''Pred da se razdeni''<ref>({{#language:en|is}}) [http://oikotimes.com/2013/03/14/fyr-macedonia-2013-song-presentation-postponed/ FYR MACEDONIA 2013: TOTAL CONFUSION!]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, oikotimes.com</ref> | Fyrir dögun | 16 | 28 |- style="background:NavajoWhite;" |04 | [[Mynd:Flag of Azerbaijan.svg|border|25px]] [[Aserbaídsjan í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Aserbaídsjan]] | [[Enska]] | [[Fərid Məmmədov]]<ref name=AZWinner>({{#language:en|is}}) [http://eurovoix.com/2013/03/14/azerbaijan-farid-mamdov-wins-in-baku/ Azerbaijan: Farid Mammadov Wins In Baku], eurovoix.com</ref> | ''Hold me''<ref name=AZWinner /> | Haltu mér | 1 | 139 |- style="background:NavajoWhite;" |05 | {{FIN}} [[Finnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Finnland]] | [[enska]] | [[Krista Siegfrids]]<ref name=UMKWinner>({{#language:en|is}}) [http://eurovoix.com/2013/02/09/finland-krista-seigfrids-to-malmo/ Finland: Krista Siegfrids To Malmo], eurovoix.com</ref> | "[[Marry Me]]"<ref name=UMKWinner /> | Gifstu mér | 9 | 64 |- style="background:NavajoWhite;" |06 | {{MLT}} [[Malta í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Malta]]<ref>{{cite news|title=Malta confirms Participation in Malmö!|url=http://www.esctoday.com/?p=37430|accessdate=14 September 2012|newspaper=ESCToday.com|date=14 September 2012}}</ref> | [[enska]]<ref>{{cite news|title=Malta: 16 acts proceed to the final|url=http://www.esctoday.com/43973/malta-16-acts-proceed-to-the-final/Malta: 16 acts proceed to the final|accessdate=2 February 3013|work=esctoday.com}}</ref> | [[Gianluca Bezzina]]<ref name="Malta1">{{cite web|last=Romero Hidalgo|first=Rodrigo|url=http://escxtra.com/2013/02/gianluca-wins-maltasong/|title=Malta: Gianluca wins Maltasong!|work=ESCXtra|date=2 February 2013|accessdate=10 February 2013|archive-date=5 maí 2013|archive-url=https://web.archive.org/web/20130505081419/http://escxtra.com/2013/02/gianluca-wins-maltasong/|dead-url=yes}}</ref> | "[[Tomorrow]]"<ref name="Malta1"/> | Á morgun | 4 | 118 |- |07 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Bulgaria}} [[Búlgaría í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Búlgaría]]<ref>{{cite news|title=BNT: Next year we will be part of the European competition again, it only remains to specify the selection process.|url=http://bnt.bg/bg/about/27|language=Bulgarian|accessdate=31 May 2012|newspaper=BNT|date=31 May 2012|archive-date=13 maí 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20120513132557/http://bnt.bg/bg/about/27|dead-url=yes}}</ref> | [[Búlgarska]] | [[Elitsa Todorova]] &<br/> [[Stoyan Yankoulov]]<ref name=Bulgaria>{{cite news|last=Jiandani|first=Sanjay|title=Elitsa and Stoyan Yankulov-Stundzhi to represent Bulgaria|url=http://www.esctoday.com/44843/elitsa-and-stoyan-yankulov-stundzhi-to-represent-bulgaria/|accessdate=10 February 2013|newspaper=ESCToday|date=10 February 2013}}</ref> | ''Samo shampioni''<ref>({{#language:it|is}}) [http://www.ogaeitaly.net/2013/03/la-bulgaria-cambia-canzone.html La Bulgaria cambia canzone] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130315122856/http://www.ogaeitaly.net/2013/03/la-bulgaria-cambia-canzone.html |date=2013-03-15 }}, ogaeitaly.net</ref> | Aðeins meistarar | 12 | 45 |- style="background:NavajoWhite;" |08 | {{ISL}} [[Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ísland]]<ref>{{cite news|title=Malmö 2013: Iceland confirms participation|url=http://www.escdaily.com/malmo-2013-iceland-confirms-participation/|work=escdaily.com|date=18 July 2012}}</ref> | [[íslenska]] | [[Eyþór Ingi Gunnlaugsson]]<ref name="Iceland1">{{cite web|last=Fisher|first=Luke|url=http://escxtra.com/2013/02/eythor-wins/|title=Iceland: Eyþór Wins!|work=ESCXtra|date=2 February 2013|accessdate=10 February 2013|archive-date=26 ágúst 2013|archive-url=https://www.webcitation.org/6JAgrA7HK?url=http://escxtra.com/2013/02/eythor-wins/|dead-url=yes}}</ref> | "[[Ég á líf]]"<ref name="Iceland1"/> | | 6 | 72 |- style="background:NavajoWhite;" |09 | [[Mynd:Flag of Greece.svg|border|25px]] [[Grikkland]] | [[Enska]], [[Gríska]] | [[Koza Mostra]] feat. [[Agathonas Iakovidis]]<ref name=Hellas>[http://www.eurofestival.ws/2013/02/18/la-grecia-punta-su-alcohol-is-free-dei-koza-mostra-agathonas/ La Grecia punta su “Alcohol is free” dei Koza Mostra & Agathonas], eurofestival.ws</ref> | ''Alcohol is free''<ref name=Hellas /> | Áfengi er ókeypis | 2 | 121 |- |10 | {{ISR}} [[Ísrael í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ísrael]]<ref>{{cite web|url=http://www.mako.co.il/music-news/local/Article-27362b76f46b731006.htm|title=גורם ברשות השידור: "מאיה בוסקילה ראויה לאירוויזיון"|work=mako|publisher=[[Keshet Broadcasting]]|language=Hebrew|date=4 June 2012}}</ref> | [[Hebreska]] |[[Moran Mazor]]<ref name=IsraeliWinner>({{#language:en|is}}) [http://www.eurovision.tv/page/news?id=moran_mazor_to_carry_the_baton_for_israel_in_malmoe Moran Mazor to carry the baton for Israel in Malmö], eurovision.tv</ref> | ''Rak bishvilo''<br />(רק בשבילו)<ref name=IsraeliWinner /> | Bara fyrir hann | 14 | 40 |- style="background:NavajoWhite;" |11 | {{ARM}} [[Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Armenía]]<ref name=Armenia>{{cite web|last=Hondal|first=Victor|title=Armenia set to return in 2013|url=http://www.esctoday.com/?p=36431|work=ESCToday.com|date=27 May 2012}}</ref> | [[Enska]] | [[Gor Sujyan]]<ref name="Armenian singer">{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=71863&_t=gor_sujyan_will_represent_armenia|title=Gor Sujyan will represent Armenia!|last=Brey|first=Marco|date=22 January 2013|work=EBU}}</ref> | ''Lonely planet''<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.escdaily.com/live-armenian-national-final/ Armenia: ‘Lonely Planet’ is the song for Gur Sujyan]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, escdaily.com</ref> | | 7 | 69 |- style="background:NavajoWhite;" |12 | {{HUN}} [[Ungverjaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ungverjaland]]<ref>{{cite web|url=http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/941-ma%C4%8Farsk%C3%A9-n%C3%A1rodn%C3%AD-kolo-zakon%C4%8Dil-%C3%BAsp%C4%9Bch-u-div%C3%A1k%C5%AF|title=Maďarské národní kolo zakončil úspěch u diváků|date=14 February 2012|work=eurocontest.cz|language=Czech|accessdate=23 May 2012|archive-date=13 maí 2014|archive-url=https://web.archive.org/web/20140513181847/http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/941-ma%C4%8Farsk%C3%A9-n%C3%A1rodn%C3%AD-kolo-zakon%C4%8Dil-%C3%BAsp%C4%9Bch-u-div%C3%A1k%C5%AF|dead-url=yes}}</ref> | [[Ungverska]], [[Sænska]] | [[ByeAlex]]<ref name=FinaleUngherese>({{#language:en|is}}) [http://www.eurovision.tv/page/news?id=its_byealex_for_hungary It's ByeAlex for Hungary!], eurovision.tv</ref> | ''Kedvesem'' ([[Zoohacker]] remix)<ref name=FinaleUngherese /> | Kæru | 8 | 66 |- style="background:NavajoWhite;" |13 | {{NOR}} [[Noregur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Noregur]]<ref name="finland">{{cite news|title=General: Three more countries confirm|url=http://escxtra.com/2012/05/three-more-countries-confirm/?utm_source=rss&utm_medium=rss&utm_campaign=three-more-countries-confirm|accessdate=28 May 2012|newspaper=escxtra.com|archive-date=14 október 2013|archive-url=https://web.archive.org/web/20131014175740/http://escxtra.com/2012/05/three-more-countries-confirm/?utm_source=rss&utm_medium=rss&utm_campaign=three-more-countries-confirm|dead-url=yes}}</ref> | [[enska]] | [[Margaret Berger]]<ref name="Norway1">{{cite web|last=Storvik-Green|first=Simon|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=norway_sends_margaret_berger_to_malmoe|title=Norway sends Margaret Berger to Malmö |date=9 February 2013|publisher=Eurovision.tv|accessdate=12 February 2013}}</ref> | "[[I Feed You My Love]]"<ref name="Norway1"/> | Ég gef þér ást mína | 3 | 120 |- |14 | {{ALB}} [[Albanía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Albanía]] | [[albanska]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=albania_festivali_i_kenges_line-up_revealed|title=Albania: Festivali i Këngës line-up revealed|work=EBU|date=2 December 2012}}</ref> | [[Adrian Lulgjuraj]] &<br/> [[Bledar Sejko]]<ref name="Albania">{{cite web|url=http://www.esctoday.com/40507/adrian-lulgjuraj-bledar-sejko-to-represent-albania-in-malmo/|title=Adrian Lulgjuraj & Bledar Sejko to represent Albania in Malmö|last=Sahiti|first=Gafurr|date=22 December 2012|work=esctoday.com}}</ref> | "[[Identitet]]"<ref name="Albania"/> | Sjálfsvitund | 15 | 31 |- style="background:NavajoWhite;" |15 | {{GEO}} [[Georgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Georgía]]<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/?p=37525|title="Georgia confirms participation in Malmo|date=18 September 2012||work=esctoday.com|accessdate=18 September 2012}}</ref> | [[enska]] | [[Sopho Gelovani]] &<br/> [[Nodiko Tatishvili]]<ref>{{cite web|title=Sopho Gelovani and Nodiko Tatishvili to represent Georgia|url=http://www.esctoday.com/40818/sopho-gelovani-and-nodiko-tatishvili-to-represent-georgia/|date=31 December 2012|work=esctoday.com|accessdate=31 December 2012}}</ref> | "[[Waterfall]]"<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/44409/georgia-waterfall-by-thomas-gson-snippet-available|title=Georgia: Waterfall by Thomas G:son snippet available|date=6 February 2013}}</ref> | Foss | 10 | 63 |- |16 | {{Fáni-30px-svg|Flag of Switzerland|Fáni [[Sviss]]}} [[Sviss í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Sviss]]<ref name=3morecountries/><ref>{{cite news|title=Das sagen Musik-Promis zum Baku-Aus|url=http://www.20min.ch/entertainment/dossier/eurovision/story/25696018|accessdate=28 May 2012|newspaper=20min.ch|date=23 May 2012|language=German|archive-date=31 maí 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20120531200203/http://www.20min.ch/entertainment/dossier/eurovision/story/25696018|dead-url=yes}}</ref> | [[enska]] | [[Heilsarmee|Takasa]]<ref name="Heilsarmee">{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=its_xxx_for_switzerland|title=It's Heilsarmee for Switzerland!|last=Brey|first=Marco|date=15 December 2012|work=European Broadcasting Union}}</ref>{{ref|d|1}} | "[[You and Me]]"<ref name="Heilsarmee"/> | Þú og ég | 13 | 41 |- style="background:NavajoWhite;" |17 | [[Mynd:Flag of Romania.svg|25 px]] [[Rúmenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rúmenía]]<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/?p=36530|title=Romania most likely to participate in 2013|work=ESCToday.com|date=2012-05-31}}</ref> | [[Enska]] | [[Cezar]]<ref name=FinaleRumena>({{#language:en|is}}) [http://www.eurovision.tv/page/news?id=cezar_takes_it_home_for_romania Cezar takes it home for Romania], eurovision.tv</ref> | ''It's my life''<ref name=FinaleRumena /> | Það er líf mitt | 5 | 83 |} ====Aðalkeppnin==== {| class="sortable wikitable" |- ! Staða ! Land ! Tungumál ! Flytjendur ! Lag ! Þýðing ! Sæti ! Stig |- |01 | [[Mynd:Flag of France.svg|border|25px]] [[Frakkland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Frakkland]] | [[franska]]<ref name="France">{{cite web|url=http://www.esctoday.com/42845/amandine-bourgeois-to-represent-france/|title=Amandine Bourgeois to represent France|last=Jiandani|first=Sanjay|date=22 January 2013|work=esctoday.com}}</ref> | [[Amandine Bourgeois]]<ref name="France"/> | "[[L'enfer et moi]]"<ref name="France"/> | Helvíti og ég | 23 | 14 |- |02 | [[Mynd:Flag of Lithuania.svg|25 px]] [[Litháen í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Litháen]]<ref>{{cite news|title=Malmö 2013: Lithuania will participate in 2013!|url=http://www.escdaily.com/malmo-2013-lithuania-will-participate-in-2013/|accessdate=29 July 2012|newspaper=Escdaily|date=29 July 2012|archive-date=20 september 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20120920063405/http://www.escdaily.com/malmo-2013-lithuania-will-participate-in-2013/|dead-url=yes}}</ref> | [[enska]]<ref name="Lithuania"/> | [[Andrius Pojavis]]<ref name=Lithuania /> | "[[Something]]"<ref name=Lithuania /> | Eitthvað | 22 | 17 |- |03 | [[Mynd:Flag of Moldova.svg|25 px]] [[Moldavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Moldavía]]<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/?p=37527|title="Moldova will be in Malmo|date=18 September 2012||work=esctoday.com|accessdate=18 September 2012}}</ref> | [[Rúmenska]] | [[Aliona Moon]]<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/48670/result-aliona-moon-to-represent-moldova-in-malmo/ Result: Aliona Moon to represent Moldova in Malmö], esctoday.com</ref> | ''O mie''<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/48686/moldova-aliona-moon-to-perform-in-romanian-in-malmo/ Moldova: Aliona Moon to perform in Romanian in Malmö], esctoday.com</ref> | A þúsund | 11 | 71 |- |04 | {{FIN}} [[Finnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Finnland]] | [[enska]] | [[Krista Siegfrids]]<ref name=UMKWinner/> | "[[Marry Me]]"<ref name=UMKWinner /> | Gifstu mér | 24 | 13 |- |05 | [[Mynd:Flag of Spain.svg|border|25px]] [[Spánn]] | [[spænska]]<ref>{{cite web|url=http://eurovision-spain.com/iphp/noticia.php?numero=8448&idioma=|title=¡Escucha y vota los temas candidatos de ESDM para Malmö!|first= José|last=García Hernández|work=eurovision-spain.com|language=Spanish|accessdate=5 February 2013}}</ref> | [[El Sueño de Morfeo]]<ref name="Spain">{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=esdm_-_el_sueno_de_morfeo_will_represent_spain_in_malmoe/|title=ESDM - El Sueño De Morfeo will represent Spain in Malmö!|first= Victor|last=Escudero|work=EBU|accessdate=17 December 2012}}</ref> | [[Contigo Hasta El Final]]<ref>{{cite web|url=http://www.rtve.es/television/20130204/tu-eliges-tercera-cancion-esdm-sueno-morfeo-para-final-eurovision-2013/606463.shtml|title=Tú eliges la tercera canción de ESDM, El Sueño de Morfeo, para la final de Eurovisión 2013|first= Rubén|last=Fernández|work=RTVE|language=Spanish|accessdate=4 February 2013}}</ref> | Með þér að leiðarlokum | 25 | 8 |- |06 | {{BEL}} [[Belgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Belgía]]<ref>{{cite news|title=Belgická VRT uvažuje pro Eurovizi 2014 o změně výběru interpreta|url=http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/1884-belgick%C3%A1-vrt-uva%C5%BEuje-pro-eurovizi-2014-o-zm%C4%9Bn%C4%9B-v%C3%BDb%C4%9Bru-interpreta|accessdate=8 September 2012|newspaper=Czechcontest.cz|language=Czech|archive-date=2 apríl 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20150402100308/http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/1884-belgick%C3%A1-vrt-uva%C5%BEuje-pro-eurovizi-2014-o-zm%C4%9Bn%C4%9B-v%C3%BDb%C4%9Bru-interpreta|dead-url=yes}}</ref> |[[enska]] | [[Roberto Bellarosa]]<ref>{{cite web|url=http://www.deredactie.be/permalink/1.1482645|title=RTBF sends Roberto Bellarosa to Song Contest|work=deredactie.be|accessdate=16 November 2012}}</ref> | "[[Love Kills]]"<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=roberto_to_sing_love_kills_in_malmoe|title=Roberto to sing "Love Kills" for Belgium in Malmö!|last=Storvik-Green|first=Simon|date=16 December 2012|work=European Broadcasting Union}}</ref> | Ástin sálgar | 12 | 71 |- |07 | {{EST}} [[Eistland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Eistland]]<ref name="Estonia"/><ref>{{cite news|title=Malmö 2013: Estonia confirms participation|url=http://www.escdaily.com/malmo-2013-estonia-confirms-participation/|work=escdaily.com|date=28 July 2012}}</ref> | [[Eistneska]] | [[Birgit Õigemeel]]<ref name=Eesti_Laul/> | [[Et uus saaks alguse]]<ref name=Eesti_Laul /> | Það gæti verið upphafið að nýju | 20 | 19 |- |08 | {{BLR}} [[Hvíta-Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Hvíta-Rússland]]<ref>{{cite news|title=Belarussian official: Participation must go on|url=http://www.esctoday.com/?p=36426|accessdate=28 May 2012|newspaper=ESCToday.com|date=27 May 2012}}</ref> <ref>{{cite news|title=Belarus confirms participation in Malmo|url=http://www.esctoday.com/?p=37529|newspaper=ESCToday.com|date=18 May 2012}}</ref> | [[enska]] | [[Alyona Lanskaya]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=alyona_lanskaya_to_represent_belarus_in_malmoe|title=Alyona Lanskaya to represent Belarus in Malmö!|last=Brey|first=Marco|work=[[European Broadcasting Union]]|publisher=7 December 2012}}</ref> | ''Solayoh''<ref name=BelarussianSong/> | | 16 | 48 |- |09 | {{MLT}} [[Malta í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Malta]]<ref>{{cite news|title=Malta confirms Participation in Malmö!|url=http://www.esctoday.com/?p=37430|accessdate=14 September 2012|newspaper=ESCToday.com|date=14 September 2012}}</ref> | [[enska]]<ref>{{cite news|title=Malta: 16 acts proceed to the final|url=http://www.esctoday.com/43973/malta-16-acts-proceed-to-the-final/Malta: 16 acts proceed to the final|accessdate=2 February 3013|work=esctoday.com}}</ref> | [[Gianluca Bezzina]]<ref name="Malta1"/> | "[[Tomorrow]]"<ref name="Malta1"/> | Á morgun | 8 | 120 |- |10 | [[Mynd:Flag of Russia.svg|25 px]] [[Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rússland]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision-fr.net/news/lire.php?id=1889|title=RUSSIE 2013 : Confirmation de participation!|work=eurovision-fr.net|date=2012-09-11}}</ref> | [[Enska]] | [[Dina Garipova]]<ref name=Russia/> | ''What if''<ref name=Russia /> | Hvað ef | 5 | 174 |- |11 | [[Mynd:Flag of Germany.svg|border|25px]] [[Þýskaland]] | [[enska]] | [[Cascada]]<ref name="Germany">{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=its_cascada_for_germany|title=It's Cascada for Germany!|last=Brey|first=Marco|date=14 February 2013|work=European Broadcasting Union}}</ref> | "[[Glorious]]"<ref name="Germany"/> | Dásamleg | 21 | 18 |- |12 | {{ARM}} [[Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Armenía]]<ref name=Armenia/> | [[Enska]] | [[Gor Sujyan]]<ref name="Armenian singer"/> | ''Lonely planet''<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.escdaily.com/live-armenian-national-final/ Armenia: ‘Lonely Planet’ is the song for Gur Sujyan]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}, escdaily.com</ref> | | 18 | 41 |- |13 | {{Fáni-30px-svg|Flag of the Netherlands}} [[Holland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Holland]]<ref>{{cite web|url=http://www.nu.nl/media/2819221/tros-blijft-zich-inzetten-songfestival.html|title=TROS blijft zich inzetten voor songfestival|work=[[NU.nl]]|language=Dutch|date=25 May 2012}}</ref> | [[Enska]] | [[Anouk]]<ref>{{cite web|url=http://www.eurovision.tv/page/news?id=anouk_to_represent_the_netherlands_in_2013|title=The Netherlands: Anouk confirms participation in Malmö!|work=EBU|accessdate=16 October 2012}}</ref> | ''Birds''<ref>({{#language:en|is}}) [http://www.esctoday.com/46163/the-netherlands-anouk-with-birds-to-eurovision/ The Netherlands: Anouk with 'Birds' to Eurovision], esctoday.com</ref> | Fuglar | 9 | 114 |- |14 | [[Mynd:Flag of Romania.svg|25 px]] [[Rúmenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Rúmenía]]<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/?p=36530|title=Romania most likely to participate in 2013|work=ESCToday.com|date=2012-05-31}}</ref> | [[Enska]] | [[Cezar]]<ref name=FinaleRumena/> | ''It's my life''<ref name=FinaleRumena /> | Það er líf mitt | 13 | 65 |- |15 | [[Mynd:Flag of United Kingdom.svg|border|25px]] [[Bretland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Bretland]] | [[enska]] | [[Bonnie Tyler]] | [[Believe in Me]] | Trúðu á mig | 19 | 23 |- |16 | [[Mynd:Flag of Sweden.svg|border|25px]] [[Svíþjóð í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Svíþjóð]] | [[enska]] | [[Robin Stjernberg]] | [[You]] | Þú | 14 | 62 |- |17 | {{HUN}} [[Ungverjaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ungverjaland]]<ref>{{cite web|url=http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/941-ma%C4%8Farsk%C3%A9-n%C3%A1rodn%C3%AD-kolo-zakon%C4%8Dil-%C3%BAsp%C4%9Bch-u-div%C3%A1k%C5%AF|title=Maďarské národní kolo zakončil úspěch u diváků|date=14 February 2012|work=eurocontest.cz|language=Czech|accessdate=23 May 2012|archive-date=13 maí 2014|archive-url=https://web.archive.org/web/20140513181847/http://eurocontest.cz/headline/zajimavosti/item/941-ma%C4%8Farsk%C3%A9-n%C3%A1rodn%C3%AD-kolo-zakon%C4%8Dil-%C3%BAsp%C4%9Bch-u-div%C3%A1k%C5%AF|dead-url=yes}}</ref> | [[Ungverska]], [[Sænska]] | [[ByeAlex]]<ref name=FinaleUngherese/> | ''Kedvesem'' ([[Zoohacker]] remix)<ref name=FinaleUngherese /> | Kæru | 10 | 84 |- style="background:NavajoWhite;" |18 | {{DNK}} [[Danmörk í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Danmörk]]<ref>{{cite news|title=Stærke omkvæd skal redde Danmarks ære i Grand Prix|url=http://www.dr.dk/melodigrandprix/Artikler/2013/20120710193154.htm|accessdate=10 July 2012|newspaper=D.R.|date=10 July 2012|language=Danish}}</ref> | [[enska]] | [[Emmelie de Forest]]<ref name="Denmark"/> | "[[Only Teardrops]]"<ref name="Denmark"/> | Aðeins tár | 1 | 281 |- |19 | {{ISL}} [[Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ísland]]<ref>{{cite news|title=Malmö 2013: Iceland confirms participation|url=http://www.escdaily.com/malmo-2013-iceland-confirms-participation/|work=escdaily.com|date=18 July 2012}}</ref> | [[íslenska]] | [[Eyþór Ingi Gunnlaugsson]]<ref name="Iceland1"/> | "[[Ég á líf]]"<ref name="Iceland1"/> | | 17 | 47 |- |20 | [[Mynd:Flag of Azerbaijan.svg|border|25px]] [[Aserbaídsjan í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Aserbaídsjan]] | [[Enska]] | [[Fərid Məmmədov]]<ref name=AZWinner/> | ''Hold me''<ref name=AZWinner /> | Haltu mér | 2 | 234 |- |21 | [[Mynd:Flag of Greece.svg|border|25px]] [[Grikkland]] | [[Enska]], [[Gríska]] | [[Koza Mostra]] feat. [[Agathonas Iakovidis]]<ref name=Hellas/> | ''Alcohol is free''<ref name=Hellas /> | Áfengi er ókeypis | 6 | 152 |- |22 | {{UKR}} [[Úkraína í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Úkraína]] | [[enska]] | [[Zlata Ognevich]]<ref name=Ukraine2/> | "[[Gravity]]"<ref name="Ukraine2"/> | Þyngdarafl | 3 | 214 |- |23 | {{ITA}} [[Ítalía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Ítalía]] | [[Ítalska]] | [[Marco Mengoni]]<ref>({{#language:it|is}}) [http://www.eurofestival.ws/2013/02/16/sara-marco-mengoni-a-rappresentare-litalia-alleurovision-song-contest-2013/ Marco Mengoni rappresenterà l’Italia all’Eurovision Song Contest 2013], eurofestival.ws</ref> | [[L'Essenziale]] | Hið nauðsynlega | 7 | 126 |- |24 | {{NOR}} [[Noregur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Noregur]]<ref name="finland"/> | [[enska]] | [[Margaret Berger]]<ref name="Norway1"/> | "[[I Feed You My Love]]"<ref name="Norway1"/> | Ég gef þér ást mína | 4 | 191 |- |25 | {{GEO}} [[Georgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Georgía]]<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/?p=37525|title="Georgia confirms participation in Malmo|date=18 September 2012||work=esctoday.com|accessdate=18 September 2012}}</ref> | [[enska]] | [[Sopho Gelovani]] &<br/> [[Nodiko Tatishvili]]<ref>{{cite web|title=Sopho Gelovani and Nodiko Tatishvili to represent Georgia|url=http://www.esctoday.com/40818/sopho-gelovani-and-nodiko-tatishvili-to-represent-georgia/|date=31 December 2012|work=esctoday.com|accessdate=31 December 2012}}</ref> | "[[Waterfall]]"<ref>{{cite web|url=http://www.esctoday.com/44409/georgia-waterfall-by-thomas-gson-snippet-available|title=Georgia: Waterfall by Thomas G:son snippet available|date=6 February 2013}}</ref> | Foss | 15 | 50 |- |26 | {{IRL}} [[Írland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Írland]]<ref>{{cite news|title=RTÉ’s Eurovision chief admits relief at not having to host 2013 contest|url=http://www.thejournal.ie/rtes-eurovision-chief-admits-relief-at-not-having-to-host-2013-contest-465660-May2012/|accessdate=28 May 2012|newspaper=The Journal|quote=RTÉ would discuss a potential change of approach to the contest “in the next few weeks”...|date=28 May 2012}}</ref><ref name=3morecountries/> | [[Enska]] | [[Ryan Dolan]]<ref name=Ireland/> | ''Only love survives''<ref name=Ireland /> | Aðeins ást lifir | 26 | 5 |} ==Heimildir== {{reflist}} {{Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva}} [[Flokkur:Söngvakeppnir evrópskra sjónvarpsstöðva eftir árum|2013]] [[Flokkur:2013]] tj3rlvy6ot5tt8jujjxj76wf2yzwxkk Jón Örn Loðmfjörð 0 110091 1762911 1705786 2022-07-30T19:56:20Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Jón Örn Loðmfjörð''' (fæddur [[1983]]) er [[Ísland|íslensk]]t framúrstefnuskáld. == Verk == *''Sprungur'' (2017) *''Gengismunur: ljóð úr skýrslu rannsóknarnefndar alþingis'' (2010); *''Usli (með Kristínu Svövu Tómasdóttur): kennslubók'' (2009); *''Síðasta ljóðabók Sjóns'' (með Arngrími Vídalín) (2008). *''Brandarablandarar'' (með Eiríki Erni Norðdahl) (2008)<ref>{{Cite web|url=http://www.norddahl.org/brandarablandarar/|title=Brandarablandarar {{!}} Kurrar í kólibrífugli|date=2011-04-19|website=web.archive.org|access-date=2019-03-11|archive-date=2011-04-19|archive-url=https://web.archive.org/web/20110419131623/http://www.norddahl.org/brandarablandarar/|dead-url=unfit}}</ref> Jón Örn hefur einnig sent frá sér ljóðavélina Gogga sem yrkir sjálfvirk ljóð eftir slembiúrtaki af internetinu. == Tenglar == *[http://lodmfjord.is/ Heimasíða Jóns Arnar] *Sprungur á [https://open.spotify.com/album/46K1hVGHHa8AUnp9BScqYi Spotify] == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]] {{f|1983}} hfhdk69xbbgumew0z93xidhvrsf69hj Evrópa (tungl) 0 113570 1762876 1740072 2022-07-30T15:34:05Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{reikistjarna | bakgrunnur = #a0ffa0 | nafn = Evrópa | mynd = Europa-moon.jpg | alt = Ístunglið Evrópa | myndatexti = Evrópa í nálægt því réttum litum. Gígurinn neðarlega til hægri heitir Pwyll og dekkri svæði þýða að þar hefur ísyfirborðið meira steinefnainnihald en þau ljósari. Myndin var tekin 7. september 1996 af Galíleó-geimfarinu. | kyn = kvk | uppgötvað af = [[Galíleó Galílei]] &<br />[[Simon Marius]] | uppgötvunarstaður = | uppgötvun_dagsetning = [[8. janúar]] [[1610]] | uppgötvunaraðferð = | nefnt_eftir = [[Evrópa (gyðja)|Evrópu]] | önnur_nöfn = Júpíter II | viðmiðunartími = 8. janúar 2004 | forskeyti_nándogfirrð = Júpíter | nánd = 664.862 km | firrð = 676.938 km | meðalgeisli sporbaugs = 680.900 km | miðskekkja = 0,009 | umferðartími = 3,551182 [[Dagur|d]] | meðalhraði = 13,74 km/s | brautarhalli = 0,47° (miðað við miðbaug Júpíters) | er_tungl = [[Júpíter]]s | meðalgeisli = 1560,8 km<br />(0,245 [[Jörðin|jörð]]) | flatarmál_yfirborðs = 3,09 × 10<sup>7</sup> km<sup>2</sup><br />(0,061 jörð) | rúmmál = 1,593×10<sup>10</sup> km<sup>3</sup><br />(0,015 jörð) | massi = 4,7998×10<sup>22</sup> kg<br />(0,008 jörð) | þéttleiki = 3,01 g/cm<sup>3</sup> | þyngdarafl = 1,314 m/s<sup>2</sup> (0,134 g) | lausnarhraði = 2,025 km/s | snúningstími = [[Bundinn möndulsnúningur|bundinn]] | möndulhalli = 0,1° | endurskinshlutfall = 0,67 ± 0,03 | hitanafn1 = [[Kelvin]] | lægsti1 = ~50 | meðal1 = 102 | hæsti1 = 125 | hitanafn2 = [[Selsíus]] | lægsti2 = | meðal2 = | hæsti2 = | loftþrýstingur = 0,1 [[Paskal|µPa]] }} '''Evrópa''' eða '''Júpíter II''', er [[Tungl Júpíters|sjötta]] innsta [[fylgitungl]] [[Júpíter]]s og hið minnsta af [[Galíleótunglin|Galíleótunglunum]] fjórum. Þó er það eitt af stærri tunglum [[Sólkerfið|sólkerfisins]]. [[Galíleó Galílei]] fann Evrópu fyrstur manna árið [[1610]] svo að vitað sé en mögulega fann [[Simon Marius]] tunglið einnig um svipað leyti. Miklar athuganir á tunglinu hafa farið fram síðan þá í gegnum [[Sjónauki|sjónauka]] á [[jörðin]]ni en frá og með [[1971-1980|áttunda áratug 20. aldar]] hafa jafnframt farið fram athuganir með ómönnuðum [[Geimfar|geimförum]]. Evrópa er aðeins minni að þvermáli en [[Tunglið|tungl]] jarðarinnar (máninn) og er að uppistöðu til úr [[silíkat]]<nowiki/>bergi, sennilega með [[járn]]kjarna. Hún hefur þunnan [[lofthjúpur|lofthjúp]] sem er aðallega úr súrefni. Yfirborð Evrópu er úr [[vatn]]sís og eitt það sléttasta sem þekkist í sólkerfinu. Yfirborðið er þó þakið sprungum og rákum en tiltölulega lítið er um gíga eftir árekstra [[loftsteinn|loftsteina]], sem gefur til kynna að yfirborð tunglsins sé ungt. Vegna þess hve ungt og slétt yfirborðið virðist vera er uppi [[tilgáta]] um það að haf úr vatni liggi undir ísnum og að þar séu mögulega aðstæður sem séu hagstæðar lífi.<ref name="Tritt2002">{{H-vefur |url=http://people.msoe.edu/~tritt/sf/europa.life.html |titill = Possibility of Life on Europa |nafn = Tritt |eiginnafn = Charles S. |dags skoðað =2007-08-10 |útgefandi =Milwaukee School of Engineering |year=2002 }}</ref> Þessi tilgáta gerir ráð fyrir því að [[Þyngdarafl|þyngdarkraftarnir]] frá Júpíter og hinum fylgitunglum hans verki á Evrópu þannig að berg hennar togni og teygist þannig að varmi myndist sem gæti dugað til þess að viðhalda fljótandi höfum.<ref name="geology">{{H-vefur |url=http://geology.asu.edu/~glg_intro/planetary/p8.htm |titill = Tidal Heating |dags skoðað =2007-10-20 |miðill = geology.asu.edu |vefsafn = http://web.archive.org/web/20060329000051/http://geology.asu.edu/~glg_intro/planetary/p8.htm |dags vefsafn = 2006-03-29}}</ref> Megnið af þeim upplýsingum sem til eru um Evrópu fengust frá [[Galíleó (geimfar)|''Galíleó'' geimfarinu]] sem skotið á var loft [[1989]]. Önnur geimför hafa aðeins flogið framhjá Evrópu en áhugaverðir eiginleikar hennar hafa orðið til þess að metnaðarfullar tillögur um frekari könnun hennar hafa verið lagðar fram. Næsta geimfar sem til stendur að senda til Evrópu er [[Júpíter ístunglakönnuðurinn]] á vegum [[Geimferðastofnun Evrópu|Geimferðastofnunar Evrópu]] sem áætlað er að skjóta á loft árið 2022.<ref name='selection'>{{H-vefur|eiginnafn = Jonathan Amos|url = http://www.bbc.co.uk/news/science-environment-17917102 |titill = Esa selects 1bn-euro Juice probe to Jupiter |dags skoðað = 2012-05-02|dagsetning = 2. maí 2012|miðill = [[BBC News Online]]}}</ref> == Uppgötvun og nafngift == [[Galíleó Galílei]] uppgötvaði Evrópu [[8. janúar]] [[1610]] og [[Simon Marius]] mögulega um svipað leyti, án þess þó að þeir hafi vitað hvor af öðrum. Tunglið var nefnt eftir [[Evrópa (gyðja)|Evrópu]], [[Föníka|föníkskri]] hefðarkonu úr [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]], sem var ástkona [[Seifur|Seifs]] og sem hann gerði að drottningu [[Krít]]ar. Jafnframt uppgötvaði Galíleó Galílei hin þrjú [[Galíleótunglin]], [[Íó]], [[Ganýmedes (tungl)|Ganýmedes]] og [[Kallistó]], í janúar 1610. Hann sá Íó fyrst [[7. janúar]] í 20-faldri stækkun í frumstæðum [[linsusjónauki|linsusjónauka]] sínum í [[Háskólinn í Padúa|háskólanum í Padúa]]. Við þá athugun voru Íó og Evrópa hins vegar svo nálægt hvorri annarri að Galíleó gat ekki greint þær í sundur. Daginn eftir sá hann Evrópu og Íó í fyrsta skiptið sem aðskilin tungl og því hefur [[Alþjóðasamband stjarnfræðinga]].<ref name="IAUMoonDiscoveries">{{H-vefur|nafn=Blue|url=http://planetarynames.wr.usgs.gov/append7.html|titill=Planet and Satellite Names and Discoverers|útgefandi=USGS|dags skoðað=2010-01-13|eiginnafn=Jennifer|date=9. nóvember, 2009}}</ref>skráð 8. janúar sem uppgötvunardag Evrópu. Líkt og hin Galílelótunglin er Evrópa nefnd eftir ástkonum Seifs, grískri hliðstæðu [[Rómversk goðafræði|rómverska guðsins]] [[Júpíter (guð)|Júpíters]]. Simon Marius átti hugmyndina að nafngift tunglanna en hann er talinn hafa uppgötvað þau á eigin spýtur um svipað leyti og Galíleó. Galíleó hélt því þó fram að Marius hefði stolið athugunum sínum. Marius sagði hugmyndina að nafngiftinni komna frá [[Jóhannes Kepler|Jóhannesi Kepler]].<ref name="SEDS">{{H-vefur |url=http://seds.lpl.arizona.edu/messier/xtra/Bios/marius.html |titill = Simon Marius |dags skoðað =2007-08-09 |útgefandi =[[University of Arizona]] |miðill = Students for the Exploration and Development of Space }}</ref><ref name="Marius1614">[[Simon Marius|Marius, S.]]; (1614) ''[[Mundus Iovialis]] anno M.DC.IX Detectus Ope Perspicilli Belgici'' [http://galileo.rice.edu/sci/marius.html], where he [http://galileo.rice.edu/sci/observations/jupiter_satellites.html attributes the suggestion] to [[Johannes Kepler]]</ref> Nöfn Galíleótunglanna voru þó aldrei almennt notuð fyrr en um miðja 20. öld.<ref name="marazzini">{{H-tímarit |nafn = Marazzini |eiginnafn = Claudio |year=2005 |titill = I nomi dei satelliti di Giove: da Galileo a Simon Marius (The names of the satellites of Jupiter: from Galileo to Simon Marius) |tímarit=Lettere Italiane |árgangur=57 |tölublað=3 |pages=391–407 }}</ref> Lengst af vísuðu stjörnufræðingar til tunglsins sem '''Júpíter II''' eða sem „annars tungls Júpíters“. Árið [[1892]] uppgötvaðist [[Amalþea (tungl)|Amalþea]] sem er á sporbaug nær Júpíter en Galíleótunglin sem gerði Evrópu að þriðja innsta tunglinu. [[Voyager geimförin]] uppgötvuðu þrjú tungl til viðbótar sem lágu innar árið [[1979]] þannig að nú telst Evrópa sjötta innsta tunglið en þrátt fyrir það er nafngiftin '''Júpíter II''' stundum notuð.<ref name="marazzini" /> == Sporbaugur og snúningur == [[Mynd:Galilean moon Laplace resonance animation.gif|thumb|365px|left|Hreyfimynd sem sýnir [[Brautarherma|brautarhermun]] Íó, Evrópu og Ganýmedes.]] Evrópa fer einn hring í kringum Júpíter á þremur og hálfum degi, á [[sporbaugur|sporbaug]] með 670.000 km [[Geisli (rúmfræði)|geisla]]. [[Brautarskekkja]] sporbaugsins er aðeins 0,009 sem merkir að hann er nánast fullkomnlega hringlaga og [[brautarhalli]]nn, miðað við [[Miðbaugur|miðbaug]] Júpíters, er lítill eða aðeins 0,4701°.<ref name=datasheet>{{H-vefur | url=http://www2.jpl.nasa.gov/galileo/europa/#overview |titill = Europa, a Continuing Story of Discovery|dags skoðað =2007-08-09 |miðill = Project Galileo|útgefandi =[[NASA]], Jet Propulsion Laboratory}}</ref> Evrópa er, líkt og hin Galíleótunglin, með [[Bundinn möndulsnúningur|bundinn möndulsnúning]] sem þýðir að tunglið snýr ávallt sömu hliðinni að Júpíter. Vegna þess er til staður á Evrópu sem Júpíter virðist alltaf vera beint fyrir ofan. [[Núllbaugur]] Evrópu er skilgreindur út frá þessum punkti.<ref>{{H-vefur|titill = Planetographic Coordinates|útgefandi =Wolfram Research|url=http://documents.wolfram.com/applications/astronomer/AdditionalInformation/PlanetographicCoordinates.html|year=2010|dags skoðað =2010=03-29}}</ref> Rannsóknir benda þó til að möndulsnúningur Evrópu sé mögulega ekki fullkomlega bundinn heldur snúist hún hraðar um möndul sinn en hún snýst um sporbaug sinn, eða hafi í það minnsta gert það áður fyrr. Það bendir til þess að dreifing massa Evrópu sé ekki [[Samhverfa|samhverf]] og að haf í fljótandi formi skilji að ísskorpuna og bergmöttulinn.<ref>{{H-tímarit |nafn = Geissler |eiginnafn = P. E. |coauthors=Greenberg, R.; Hoppa, G.; Helfenstein, P.; McEwen, A.; Pappalardo, R.; Tufts, R.; Ockert-Bell, M.; Sullivan, R.; Greeley, R.; Belton, M. J. S.; Denk, T.; Clark, B. E.; Burns, J.; Veverka, J. |year=1998 |mánuður=January |titill = Evidence for non-synchronous rotation of Europa |tímarit=[[Nature (magazine)|Nature]] |árgangur=391 |pages=368–70 |bibcode=1998Natur.391..368G |doi= 10.1038/34869 |pmid= 9450751 |tölublað= 6665}}</ref> Þyngdarkraftar hinna Galíleótunglanna valda lítilsháttar brautarskekkju á sporbaug Evrópu, sem gerir að verkum að sá punktur á yfirborði hennar sem er beint undir Júpíter sveiflast í kringum [[miðgildi]]spunkt. Þegar Evrópa er nálægust Júpíter á sporbaug sínum togar þyngdarafl reikistjörnunnar í tunglið þannig að það tekur á sig ílangara form. Þegar Evrópa færist fjær Júpíter tekur hún á sig hnöttóttari lögun á ný. Brautarskekkjan viðhelst vegna [[Brautarherma|brautarhermunar]] Evrópu með Íó. <ref name=Showman1997>{{H-tímarit|doi=10.1006/icar.1996.5669|nafn = Showman|eiginnafn = Adam P.|coauthors=Malhotra, Renu|titill = Tidal Evolution into the Laplace Resonance and the Resurfacing of Ganymede|tímarit=Icarus|árgangur=127|year=1997|tölublað=1|pages=93&ndash;111| url=http://www.lpl.arizona.edu/~showman/publications/showman-malhotra-1997.pdf|bibcode=1997Icar..127...93S}}</ref> Þyngdarkraftar eins og þeir sem valda [[Sjávarföll|sjávarföllum]] á jörðinni toga stöðugt í Evrópu og teygja á henni . Það veldur því að innanvert tunglið hitnar, sem gæti viðhaldið fljótandi höfum og orsakað [[eldvirkni]] undir yfirborði þess.<ref name=geology/><ref name=Showman1997/> Orkan sem veldur þessari hitnun er uppruninn í snúningi Júpíters um sjálfan sig, Íó dregur hana til sín með flóðkröftum sem verka á lofthjúp Júpíters og skilar henni yfir á Evrópu og Ganýmedes með brautarhermun.<ref name=Showman1997/><ref>{{H-vefur|titill = Tidal heating of Io and orbital evolution of the Jovian satellites|A. Gailitis|Latvian Academy of Sciences|year=1982|url=http://adsabs.harvard.edu/full/1982MNRAS.201..415G}dags skoðað =2008-01-02}}</ref> == Einkenni == [[Mynd:Europa Earth Moon Comparison.png|thumb|right|275px|Evrópa (''neðra vinstri'') borin saman við tunglið (''efra vinstri'') og jörðina (''hægri'') í réttum hlutföllum.]] Evrópa er aðeins minni en [[Tunglið|tungl]] [[Jörðin|jarðarinnar]]. Hún er rétt rúmlega 3.100 km í þvermáli sem gerir hana að sjötta stærsta tungli sólkerfisins og [[Listi yfir hluti í sólkerfinu eftir stærð|fimmtánda stærsta]] fyrirbæri [[Sólkerfið|sólkerfisins]]. Hún er léttari en hin Galíleótunglin en massi hennar er samt meiri en samanlagður massi allra þekktra tungla í sólkerfinu sem eru minni en hún.<ref name="Masses">Mass of Europa: 48 Yg. Mass of Triton plus all smaller moons: 39.5 Yg (see note ''g'' [[Triton (moon)#Notes|here]])</ref> Þéttleiki Evrópu bendir til þess að hún sé að innri gerð svipuð [[Jarðreikistjarna|jarðreikistjörnum]] sólkerfisins og að mestu úr [[silíkat]][[berg]]i.<ref>{{H-tímarit|titill = Europa's Crust and Ocean: Origin, Composition, and the Prospects for Life|author=Jeffrey S. Kargel, Jonathan Z. Kaye, James W. Head, III, et al.|url=http://www.planetary.brown.edu/pdfs/2440.pdf|miðill = Planetary Sciences Group, Brown University|tímarit=Icarus|árgangur=148|tölublað=1|pages=226–265|year=2000|doi=10.1006/icar.2000.6471|bibcode=2000Icar..148..226K}}</ref> === Innri bygging === [[Mynd:Europa poster IS.svg|left|thumb|350px|Skýringarmynd af innviðum Evrópu sem sýnir ísskorpu, fljótandi haf, bergmöttul og málmkjarna.]] Það er viðtekin kenning að ysta lag Evrópu sé um það bil 100 km þykkt lag af [[vatn]]i sem sé frosið efst og í fljótandi formi neðar. Mælingar [[Galíleló (geimfar)|''Galíleó'' geimfarsins]] á [[segulsvið]]i leiddu í ljós að Evrópa býr yfir veiku eigin segulsviði sem virkar með segulsviði Júpíters og bendir til að undir yfirborðinu sé lag með háa [[rafleiðni]]. Það lag er líklega [[saltvatn]]. Athuganir á rákum á yfirborði ísskorpunnar benda til þess að hún hafi einhvern tímann snúist um 80° á tiltölulega skömmum tíma, sem er enn ein vísbendingin um að skorpan sé ekki föst við bergið, heldur fljóti ofan á djúpu hafi.<ref name="Cowen2008">{{H-vefur |eiginnafn = Ron |nafn = Cowen |titill = A Shifty Moon |url=http://www.sciencenews.org/view/generic/id/32135/title/A_shifty_moon |miðill = Science News |date=2008-06-07 }}</ref> Kjarni Evrópu er líklega [[Málmur|málmkenndur]] og úr [[járn]]i.<ref name="Kivelson">{{H-tímarit |nafn = Kivelson |eiginnafn = Margaret G. |coauthors=Khurana, Krishan K.; Russell, Christopher T.; Volwerk, Martin; Walker, Raymond J.; and Zimmer, Christophe |year=2000 |titill = Galileo Magnetometer Measurements: A Stronger Case for a Subsurface Ocean at Europa |tímarit=[[Science (journal)|Science]] |árgangur=289 |tölublað=5483 |pages=1340–1343 |doi=10.1126/science.289.5483.1340 |pmid=10958778 |url=http://www.sciencemag.org/cgi/content/abstract/289/5483/1340 |bibcode = 2000Sci...289.1340K }}</ref> === Yfirborð === [[Mynd:PIA01092 - Evidence of Internal Activity on Europa.jpg|thumb|260px|Samsett mynd úr myndum frá ''Galíleó'' sem sýnir ýmis einkenni á yfirborði Evrópu: rákir, dældir, bungur og „Conamara-óreiðuna“.]] Evrópa er einn sléttasti hnöttur sólkerfisins.<ref name="waterworld">{{H-vefur |url=http://teachspacescience.org/cgi-bin/search.plex?catid=10000304&mode=full |titill = Europa: Another Water World? |year=2001 |dags skoðað =2007-08-09 |útgefandi =[[NASA]], Jet Propulsion Laboratory |miðill = Project Galileo: Moons and Rings of Jupiter }}</ref> Yfirborðseinkenni tunglsins eru flest af völdum mismikils [[endurskin]]s fremur en mishæða í landslagi. Árekstrargígar eru fáir sem bendir til þess að yfirborðið sé ungt og virkt.<ref name="Arnett1996">Arnett, Bill; [http://www.astro.auth.gr/ANTIKATOPTRISMOI/nineplanets/nineplanets/europa.html ''Europa''] (7. nóvember, 1996)</ref><ref name="EuropaAlbedo">{{H-vefur |url=http://www.solarviews.com/eng/europa.htm |author=Hamilton, Calvin J. |titill = Jupiter's Moon Europa }}</ref> Ljós ísskorpa Evrópu gefur henni hæsta [[endurskin]]shlutfall allra tungla í sólkerfinu eða 0,64.<ref name="datasheet" /><ref name="EuropaAlbedo"/> Miðað við þann fjölda árekstra við [[Halastjarna|halastjörnur]] sem vænta má á Evrópu er yfirborðið líklega um 20 til 180 milljón ára gamalt.<ref name="Schenk">Schenk, Paul M.; Chapman, Clark R.; Zahnle, Kevin; and Moore, Jeffrey M.; [http://books.google.ca/books?id=8GcGRXlmxWsC&pg=PA427 ''Chapter 18: Ages and Interiors: the Cratering Record of the Galilean Satellites''], in ''Jupiter: The Planet, Satellites and Magnetosphere'', Cambridge University Press, 2004</ref> Ekki er samstaða á meðal vísindamanna um þróunarsögu Evrópu og ástæður þess að yfirborð Evrópu er eins og það er.<ref name="Astrobio2007">{{H-vefur |url=http://www.astrobio.net/exclusive/603/high-tide-on-europa |titill = High Tide on Europa |year=2007 |dags skoðað =2007-10-20 |útgefandi =astrobio.net |miðill = Astrobiology Magazine }}</ref> [[Geislun]] á yfirborði Evrópu jafngildir skammti upp á um það bil 5400 [[Sívert|mSv]] á dag.<ref name="ringwald">{{H-vefur |date=2000-02-29 |titill = SPS 1020 (Introduction to Space Sciences) |útgefandi =California State University, Fresno |author=Frederick A. Ringwald |url=http://zimmer.csufresno.edu/~fringwal/w08a.jup.txt |dags skoðað =2009-07-04}} [https://web.archive.org/web/20080725050708/http://zimmer.csufresno.edu/~fringwal/w08a.jup.txt (Webcite from 2009-09-20)]</ref> Slíkur skammtur veldur mönnum alvarlegum veikindum eða dauða.<ref name="remeffects">''The Effects of Nuclear Weapons'', Revised ed., US DOD 1962, pp. 592&ndash;593</ref> ==== Lineae ==== [[Mynd:europa g1 true.jpg|left|thumb|260px|Mynd frá ''Galíleó'' í náttúrulegum litum sem sýnir yfirborðsrákir á ísnum.]] Mest áberandi einkenni yfirborðs Evrópu eru dökkar rákir sem liggja þvers og kruss um allt yfirborðið. Rákirnar eru gjarnan nefndar ''lineae'' ([[latína]]: „línur“). Nánari athuganir á ísskorpunni beggja vegna þessara ráka sýnir að þær marka skil þar sem ísinn hefur færst í gagnstæðar áttir. Stærstu rákirnar eru meira en 20 km breiðar, gjarnan með dökkum dreifðum jöðrum og ljósari í miðjunni.<ref name="Geissler1998">{{H-vefur |titill = Evolution of Lineaments on Europa: Clues from Galileo Multispectral Imaging Observations |author=Geissler, Paul E.; Greenberg, Richard; ''et al.'' |year=1998 |url=http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B6WGF-45K1008-2F&_user=10&_rdoc=1&_fmt=&_orig=search&_sort=d&view=c&_acct=C000050221&_version=1&_urlVersion=0&_userid=10&md5=e07fc794760364108153faa049c4b4cf |dags skoðað =2007-12-20 }}</ref> Líklegasta tilgátan um uppruna þessara ráka er að þær hafi orðið til við umbrot í ísnum þar sem skorpan hefur opnast og heitari ís þrýst sér upp á yfirborðið líkt og í eldgosum.<ref name="Figueredo2003">{{H-vefur |titill = Resurfacing history of Europa from pole-to-pole geological mapping |author=Figueredo, Patricio H.; and Greeley, Ronald |year=2003 |url=http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B6WGF-4B28TH7-7&_user=10&_rdoc=1&_fmt=&_orig=search&_sort=d&view=c&_acct=C000050221&_version=1&_urlVersion=0&_userid=10&md5=ec75f638368d30b181df7d17da020644 |dags skoðað =2007-12-20 }}</ref> Áhrifin eru svipuð þeim sem sjást á miðhafshryggjum á [[flekaskil]]um á jörðinni. Þessi brot í ísnum eru talin hafa myndast að miklu leyti vegna þyngdarkrafta Júpíters. Þar sem Evrópa er með [[bundinn möndulsnúning]] og snýr því ávallt sömu hliðinni að Júpíter, ættu þessar brotalínur að mynda augljóst og fyrirsjáanlegt mynstur. Svo er þó ekki þar sem aðeins yngstu brotalínurnar passa við mynstrið sem búast mætti við en aðrar brotalínur snúa öðruvísi en reikna mætti með og víkja því me frá mynstrinu sem þær eru eldri. Möguleg skýring á þessu er að yfirborð Evrópu snúist örlítið hraðar en innvols hennar sem er mögulegt ef ísskorpan er ekki föst við bergmöttulinn heldur fljótandi á vatni þar sem þyngdarafl Júpíters togar í hana.<ref name="Hurford2006">{{H-vefur |titill = Cycloidal cracks on Europa: Improved modeling and non-synchronous rotation implications |author=Hurford, Terry A.; Sarid, Alyssa R.; and Greenberg, Richard |year=2006 |url=http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B6WGF-4M645DK-6&_user=10&_rdoc=1&_fmt=&_orig=search&_sort=d&view=c&_acct=C000050221&_version=1&_urlVersion=0&_userid=10&md5=1d983b9bb7b16c980ee900dbaf61e277 |dags skoðað =2007-12-20 }}</ref> Samanburður á myndum frá [[Voyager geimförin|''Voyager'' geimförunum]] og ''Galíleó'' hefur leitt í ljós hver efri mörk þessarar skorpuhreyfingar gætu verið. Samkvæmt því tekur heill snúningur ísskorpunnar miðað við bergmöttulinn að minnsta kosti 12.000 ár.<ref name="Kattenhorn">{{H-tímarit |nafn = Kattenhorn |eiginnafn = Simon A. |titill = Nonsynchronous Rotation Evidence and Fracture History in the Bright Plains Region, Europa |tímarit=Icarus |árgangur=157 |tölublað=2 |pages=490–506 |year=2002 |doi=10.1006/icar.2002.6825 |bibcode=2002Icar..157..490K }}</ref> ==== Önnur jarðfræðileg einkenni ==== [[Mynd:Europa Chaos.jpg|thumb|260px|Mynd með skerptum litum af hluta Conamara óreiðunnar sem sýnir allt að 10 km stór ísstykki. Hvítu svæðin eru ísduft sem komið hefur upp úr Pwyll-gígnum.]] [[Mynd:Europa chaotic terrain.jpg|thumb|260px|Óreglulegum 250 m háum tindum og sléttum ísplötum ægir saman á þessari nærmynd af Conamara-óreiðunni.]] Önnur einkenni á yfirborði Evrópu eru hringlaga og sporöskjulaga fyrirbæri sem kölluð eru ''lenticulae'' (latína: „freknur“). Sum eru hæðir, sum eru dældir og önnur eru dökkir blettir, sumir sléttir en aðrir óreglulegir með grófa áferð. Sumar hæðirnar líta út fyrir að hafa áður verið hluti af sléttlendinu umhverfis þær og gætu hafa myndast við einhvern þrýsting að neðan.<ref name="diapir">{{H-vefur |titill = Europa: Tidal heating of upwelling thermal plumes and the origin of lenticulae and chaos melting |author=Sotin, Christophe; Head III, James W.; and Tobie, Gabriel |year=2001 |url=http://planetary.brown.edu/planetary/documents/2685.pdf |dags skoðað =2007-12-20 |format=PDF }}</ref> Sú kenning er uppi að þessi fyrirbæri hafi myndast við [[innskot]] þar sem hlýrri ís af meira dýpi þrýstir sér upp í gegnum skorpu af kaldari ís nær yfirborðinu, á svipaðan hátt og [[kvika]] hegðar sér í jarðskorpunni á jörðinni.<ref name="diapir" /> Dökku og sléttu blettirnir gætu hafa myndast við [[ísbráð]] þegar hlýrri ísinn brýst upp í gegnum yfirborðið. Óreiðukenndari fyrirbærin (til að mynda [[Conamara-óreiðan]]) hefðu þá mögulega myndast við það að yfirborð skorpunnar brotnaði upp þannig að stykkin úr henni flytu eins og [[Ísjaki|ísjakar]] ofan á dekkra efni að neðan.<ref name="Goodman">{{H-vefur |titill = Hydrothermal Plume Dynamics on Europa: Implications for Chaos Formation |author=Goodman, Jason C.; Collins, Geoffrey C.; Marshall, John; and Pierrehumbert, Raymond T. |url=http://www-paoc.mit.edu/paoc/papers/europa_plume.pdf |dags skoðað =2007-12-20 |format=PDF }}</ref> Önnur kenning um uppruna „freknanna“ er sú að þær séu í raun fremur smá brotasvæði í ísnum og að kenningar um hæðir, dældir og dökka bletti séu oftúlkanir á myndefni frá ''Galileo'' sem ekki var í hárri upplausn. Sé það satt, bendir það til þess að líklega sé ísinn of þunnur til þess að innskotakenningin geti gengið upp.<ref name="thinice">{{H-tímarit |titill = Tidal Heat in Europa: Ice Thickness and the Plausibility of Melt-Through |author=O'Brien, David P.; Geissler, Paul; and Greenberg, Richard |tímarit=Bulletin of the American Astronomical Society |year=2000 |mánuður=October |árgangur=30 |pages=1066 |bibcode=2000DPS....32.3802O |last2=Geissler |last3=Greenberg }}</ref> <ref name="Greenberg2008">{{H-vefur |titill = Unmasking Europa |author=Greenberg, Richard |year=2008 |url=http://www.springer.com/astronomy/book/978-0-387-47936-1 }}</ref> Teymi vísindamanna við [[Háskóli Texas í Austin|Háskóla Texas í Austin]] og víðar kynnti í nóvember 2011 niðurstöður sínar í tímaritinu ''Nature'' sem bentu til þess að mörg af „óreiðusvæðunum“ á Evrópu lægju ofan á risavöxnum fljótandi stöðuvötnum.<ref name="europagreatlake">{{H-tímarit |titill = Active formation of ‘chaos terrain’ over shallow subsurface water on Europa |author=Schmidt, Britney; Blankenship, Don; Patterson, Wes; Schenk, Paul |tímarit=Nature |date=24. nóvember 2011 |árgangur=479 |pages=502–505 |doi=10.1038/nature10608|bibcode = 2011Natur.479..502S }}</ref><ref name="europagreatlakeairhart">{{H-vefur|titill=Scientists Find Evidence for "Great Lake" on Europa and Potential New Habitat for Life|höfundur= Marc Airhart|ár=2011|útgefandi=Jackson School of Geosciences|url=http://www.jsg.utexas.edu/news/2011/11/scientists-find-evidence-for-great-lake-on-europa/|dags skoðað=2011-11-16}}</ref> Samkvæmt kenningunni væru þessi stöðuvötn nálægt yfirborðinu en umlukin ís á alla kanta og því ótengd hafinu sem talið er liggja á meira dýpi undir ísnum. Til þess að staðfesta kenninguna um stöðuvötn nær yfirborðinu verður að senda geimfar til þess að skyggnast í gegnum ísinn &mdash; annaðhvort beint með því að lenda á ísnum og bora eða bræða leið í gegnum hann eða þá óbeint með því að nota til dæmis [[ratsjá]]. === Fljótandi haf === Flestir stjarnfræðingar aðhyllast kenningar sem gera ráð fyrir fljótandi hafi undir yfirborði Evrópu og að varminn sem [[flóðtognun]] tunglsins losar úr læðingi valdi því að vatn geti verið til staðar í fljótandi formi.<ref name="geology"/><ref name="greenberg" /> Á yfirborðinu er hins vegar nístingskuldi &mdash; að meðaltali 100 [[Kelvin|K]] (&ndash;160 °[[Celsíus|C]]) við miðbaug og 50 K (&ndash;220&nbsp;°C) á heimskautunum &mdash; sem veldur því að ísskorpan er eins hörð og [[granít]].<ref name="cyclo">{{H-bók |titill=The Encyclopedia of the Solar System |höfundur=McFadden, Lucy-Ann; Weissman, Paul; and Johnson, Torrence |útgefandi=Elsevier |ár=2007 |síður=432 |isbn=0-12-226805-9 }}</ref> Fyrstu tilgáturnar um haf undir yfirborðinu voru settar fram út frá vitneskju um þá þyngdarkrafta sem verka á tunglið, bæði vegna örlítillar brautarskekkju þess og vegna brautarhermunar við Jó og Ganýmedes. Myndefni frá ''Galíleó'' og ''Voyager'' geimförunum renndi síðan frekari stoðum undir kenninguna.<ref name="greenberg">Greenberg, Richard; ''Europa: The Ocean Moon: Search for an Alien Biosphere'', Springer Praxis Books, 2005</ref> Skýrustu vísbendingarnar um að haf sé til staðar undir yfirborðinu, að mati þeirra sem aðhyllast kenningar um þunna ísskorpu, eru „óreiðusvæðin“ svokölluðu, sem að þeirra mati eru vísbendingar um að hafið hafi þrýst á ísinn að neðan eða jafnvel brotist alveg í gegn. Þetta er hins vegar umdeild túlkun. Flestir jarðvísindamenn sem hafa rannsakað Evrópu hallast frekar að kenningum sem gera ráð fyrir þykkri ísskorpu þar sem hafið ná sjaldan, ef nokkurn tímann, að brjótast alla leið upp á yfirborðið.<ref name="greeley">Greeley, Ronald; ''et al.''; ''Chapter 15: Geology of Europa'', in ''Jupiter: The Planet, Satellites and Magnetosphere'', Cambridge University Press, 2004</ref> Þau líkön sem gerð hafa verið gefa misjafnar niðurstöður um þykkt íssins. Allt frá fáeinum kílómetrum upp í tugi kílómetra.<ref name="Billings">{{H-tímarit |titill=The great thickness debate: Ice shell thickness models for Europa and comparisons with estimates based on flexure at ridges |höfundur=Billings, Sandra E. |höfundur2=and Kattenhorn, Simon A. |tímarit=Icarus |árgangur= 177 |tölublað=2 | síður=397–412 |ár= 2005 |doi=10.1016/j.icarus.2005.03.013 |bibcode=2005Icar..177..397B}}</ref> [[Mynd:EuropaInterior1.jpg|thumb|left|260px|Tvö möguleg líkön um innviði Evrópu.]] Árekstrargígar á yfirborðinu eru helsta vísbendingin um að þau líkön sem gera ráð fyrir þykkri ís séu réttari. Stærstu gígarnir eru umluktir sammiðja hringum og virðast fullir af flötum og tiltölulega nýlegum ís. Út frá þessu og þeim varma sem reiknað er með að flóðkraftar valdi á Evrópu þá hefur verið áætlað að ísskorpan sé um það bil 10–30&nbsp;km þykk og að það innifeli lag af hlýrri og [[Teygjanleiki|teygjanlegri]] ís. Sé það rétt gæti hafið verið um það bil 100 km djúpt undir ísnum.<ref name="Schenk" /><ref>{{H-vefur | eiginnafn = Zaina Adamu | titill=Water near surface of a Jupiter moon only temporary | dagsetning=1. október, 2012 | url = http://lightyears.blogs.cnn.com/2012/10/01/a-moon-of-jupiter-may-have-water-temporarily/?hpt=us_bn4 | miðill = CNN News | dags skoðað=2012-10-02}}</ref> Rúmmál hafsins væri þá 3&nbsp;×&nbsp;10<sup>18</sup>&nbsp;[[Rúmmetri|m<sup>3</sup>]] sem er rúmlega tvöfalt rúmmál alls hafs á jörðinni. Líkön sem benda frekar til þynnri íss gefa til kynna að ísskelin sé aðeins nokkurra kílómetra þykk. Flestir vísindamenn eru þó á því að slík líkön séu takmörkuð að því leyti að þau líti aðeins til efstu laga íssins sem sýni af sér teygjanleika þegar þyngdarkraftar Júpíters toga í þau. Dæmi um slíkt er líkan þar sem ísskorpan sem kúla er látin togna og beygjast undan þungu álagi. Þannig líkön hafa bent til þess að ysti hluti skorpunnar gæti verið allt niður í 200 metra þykkur. Ef skorpan er í raun svo þunn þá hlýtur það að þýða fljótandi vatn nái reglulega upp á yfirborðið í gegnum sprungur en þá væri yfirborðið væntanlega mun sprungnara en myndir benda til.<ref name="Billings" /> Sú kenning var sett fram árið 2008 að Júpíter héldi hita á hafinu á Evrópu með því að búa til stóra sjávarfallabylgju á tunglinu vegna smávægilegs möndulhalla þess. Þessi tegund sjávarfallabylgju, svokölluð [[Rossby-bylgja]], fer hægt yfir &mdash; aðeins nokkra kílómetra á dag &mdash; en í henni felst gríðarleg [[hreyfiorka]]. Miðað við möndulhalla upp á 0,1 gráðu þá gæti hreyfiorkan sem felst í bylgjunni numið 7,3&nbsp;×&nbsp;10<sup>17</sup> [[Júl|J]]. Það er tvöhundruð sinnum meiri orka en felst í hefðbundnari sjávarfallabylgjum.<ref name="Zyga2008">{{H-vefur |titill=Scientist Explains Why Jupiter's Moon Europa Could Have Energetic Liquid Oceans |url=http://www.physorg.com/news148278114.html |eiginnafn = Lisa |nafn = Zyga |útgefandi=PhysOrg.com |date=12. desember 2008|dags skoðað=2009-07-28 }}</ref><ref name="Tyler2008">{{H-tímarit |nafn = Tyler |eiginnafn = Robert H. |titill=Strong ocean tidal flow and heating on moons of the outer planets |tímarit=Nature |date=11. desember 2008|árgangur=456 | síður=770–772 |doi=10.1038/nature07571 |url=http://www.nature.com/nature/journal/v456/n7223/abs/nature07571.html |pmid=19079055 |tölublað=7223 |bibcode = 2008Natur.456..770T }}</ref> Umbreyting þessarar orku í varma gæti verið stærsta varmauppsprettan sem heldur hafinu á Evrópu fljótandi. ''Galileo'' geimfarið gerði þá uppgötvun að Evrópa hefur vægt [[segulvægi]] sem myndast við samspil við segulsvið Júpíters. Styrkur sviðsins við segulmiðbauginn (um það bil 120 [[Tesla|nT]]) sem þetta segulvægi skapar er um það bil einn sjötti af styrk sviðs Ganýmedes en sex sinnum sterkara en svið Kallistó.<ref name="Zimmer">{{H-tímarit |nafn = Zimmer |eiginnafn = Christophe |höfundur2=and Khurana, Krishan K. |titill=Subsurface Oceans on Europa and Callisto: Constraints from Galileo Magnetometer Observations |tímarit=Icarus |ár=2000 |árgangur=147 |tölublað=2 |síður=329–347 |doi=10.1006/icar.2000.6456 |url=http://www.igpp.ucla.edu/people/mkivelson/Publications/ICRUS147329.pdf |format=PDF |bibcode=2000Icar..147..329Z}}</ref> Tilvist þessa segulvægis bendir til þess að í innviðum tunglsins sé að finna efni með háa rafleiðni og bendir það eindregið til þess að stórt saltvatnshaf sé að finna undir yfirborðinu.<ref name="Kivelson" /> Litrófsgreining á dökkrauðum rákum á yfirborðinu bendir til þess að þær séu að einhverju leyti úr söltum eins og [[magnesíumsúlfat]]i sem gæti hafa orðið eftir á yfirborðinu við uppgufun vatns sem komist hefur upp úr djúpinu.<ref name="McCord1998">{{H-vefur |titill=Salts on Europa's Surface Detected by Galileo's Near Infrared Mapping Spectrometer |url=http://www.sciencemag.org/cgi/content/abstract/280/5367/1242 |höfundur=McCord, Thomas B.; Hansen, Gary B.; ''et al.'' |ár=1998 |dags skoðað=2007-12-20 }}</ref> Önnur möguleg túlkun á niðurstöðu litrófsgreiningar er [[brennisteinssýra]].<ref name="Carlson2005">{{H-vefur |titill=Distribution of hydrate on Europa: Further evidence for sulfuric acid hydrate |url=http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B6WGF-4G9Y58G-1&_user=10&_rdoc=1&_fmt=&_orig=search&_sort=d&view=c&_acct=C000050221&_version=1&_urlVersion=0&_userid=10&md5=5cf6924793fa56559bb84c45faafd445 |höfundur=Carlson, Robert W.; Anderson, Mark S.; Mehlman, Robert; and Johnson, Robert E. |ár=2005 |dags skoðað=2007-12-20 }}</ref> Hvort heldur sem er, þá eru bæði efnin annað hvort litlaus eða hvít ein og sér, þannig að rauði blærinn á rákunum hlýtur að stafa af öðrum efnum og beinist grunur sérstaklega að ýmsum [[brennisteinn|brennisteinssameindum]].<ref name="Calvin">{{H-tímarit |nafn = Calvin |eiginnafn = Wendy M. |höfundur2=Clark, Roger N.; Brown, Robert H.; and Spencer, John R. |titill=Spectra of the ice Galilean satellites from 0.2 to 5 µm: A compilation, new observations, and a recent summary |tímarit=Journal of Geophysical Research |ár=1995 |árgangur=100 |tölublað=E9 |síður=19,041–19,048 |bibcode=1995JGR...10019041C|doi=10.1029/94JE03349 }}</ref> === Lofthjúpur === [[Mynd:Europa field.png|thumb|Segulsviðið í kringum Evrópu. Rauða línan markar braut ''Galileo'' farsins við dæmigerð hjáflug þess.]] Evrópa hefur þunnan [[Lofthjúpur|lofthjúp]] sem er að mestu úr [[súrefni]] (O<sub>2</sub>), samkvæmt athugunum [[Hubble-geimsjónaukinn|Hubble-geimsjónaukans]].<ref name="Hall1995">Hall, Doyle T.; ''et al.''; [http://www.nature.com/nature/journal/v373/n6516/abs/373677a0.html ''Detection of an oxygen atmosphere on Jupiter's moon Europa''], [[Nature (journal)|Nature]], Vol. 373 (23. febrúar 1995), pp. 677–679 (sótt 15. apríl 2006)</ref><ref name="EuropaOxygenJPL">{{H-vefur |eiginnafn = Donald |nafn = Savage |höfundur2=Jones, Tammy; and Villard, Ray |url=http://www2.jpl.nasa.gov/galileo/europa/hst.html |titill=Hubble Finds Oxygen Atmosphere on Europa |dags skoðað=2007-08-17 |útgefandi=NASA, Jet Propulsion Laboratory |date=1995-02-23 |miðill = Project Galileo }}</ref> Loftþrýstingurinn við yfirborðið er 0,1&nbsp;[[paskal|μPa]], 10<sup>−12</sup> sinnum loftþrýstingur við sjávarmál á jörðinni. Helsta vísbendingin um lofthjúp er frá könnunum ''Galileo'' farsins árið [[1997]] sem leiddu í ljós að Evrópa hefur [[jónahvolf]] (lag hlaðinna agna í efri hluta loftjúps) vegna geislunar frá sólinni og orkuhlaðinna agna frá segulhvolfi Júpíters.<ref name="Kliore1997">{{H-tímarit |nafn = Kliore |eiginnafn = Arvydas J. |höfundur2=Hinson, D. P.; Flasar, F. Michael; Nagy, Andrew F.; Cravens, Thomas E. |ár=1997 |mánuður=July |titill=The Ionosphere of Europa from Galileo Radio Occultations |tímarit=[[Science (magazine)|Science]] |árgangur= 277 |tölublað=5324 |síður=355–358 |doi=10.1126/science.277.5324.355 |url=http://www.sciencemag.org/cgi/content/abstract/277/5324/355 |dags skoðað= 2007-08-10 |pmid=9219689 |bibcode = 1997Sci...277..355K }}</ref><ref name="NASA1997">{{H-vefur|ár=1997 |mánuður=July |titill=Galileo Spacecraft Finds Europa has Atmosphere |útgefandi=[[NASA]], Jet Propulsion Laboratory |url=http://www2.jpl.nasa.gov/galileo/status970718.html |dags skoðað= 2007-08-10 |miðill = Project Galileo }}</ref> Súrefnið í lofthjúpi Evrópu er ekki af lífrænum uppruna líkt og súrefnið í [[Lofthjúpur jarðar|lofthjúpi jarðar]] heldur verður það til við sundrun vatnssameinda vegna sterkrar geislunar.<ref name="Johnson1982">{{H-tímarit |titill=Planetary applications of ion induced erosion of condensed-gas frosts |höfundur=Johnson, Robert E.; Lanzerotti, Louis J.; and Brown, Walter L. |ár=1982 |bibcode=1982NucIM.198..147J |last2=Lanzerotti |last3=Brown |árgangur=198 |síður=147 |tímarit=Nuclear Instruments and Methods in Physics Research |doi=10.1016/0167-5087(82)90066-7 }}</ref> Útfjólubláir [[sólargeisli|geislar sólarinnar]] og hlaðnar agnir úr segulhvolfi Júpíters dynja á ísi lögðu yfirborðinu, kljúfa vatnssameindirnar í [[vetni]] og súrefni og skjóta [[frumeind]]unum út í loftið.<ref name="Shematovich2003">{{H-tímarit |nafn = Shematovich |eiginnafn = Valery I. |höfundur2=Cooper, John F.; and Johnson, Robert E. |ár=2003 |mánuður=apríl |síður=13094 |titill=Surface-bounded oxygen atmosphere of Europa |tímarit=EGS - AGU - EUG Joint Assembly |tölublað=Abstracts from the meeting held in Nice, France |bibcode=2003EAEJA....13094S |last2=Cooper |last3=Johnson }}</ref> Vetnið er það eðlislétt að það sleppur undan þyngdarafli tunglsins og hverfur út í geim en súrefnið situr eftir.<ref name="Liang">{{H-tímarit |nafn = Liang |eiginnafn = Mao-Chang |höfundur2=Lane, Benjamin F.; Pappalardo, Robert T.; Allen, Mark; and Yung, Yuk L. |titill=Atmosphere of Callisto |tímarit=Journal of Geophysical Research |ár=2005 |árgangur=110 |tölublað=E2 |síður=E02003 |doi=10.1029/2004JE002322 |url=http://yly-mac.gps.caltech.edu/ReprintsYLY/N164Liang_Callisto%2005/Liang_callisto_05.pdf |format=PDF |bibcode=2005JGRE..11002003L}}</ref><ref name="Smyth">{{H-vefur |nafn = Smyth |eiginnafn = William H. |höfundur2=Marconi, Max L. |url=http://www.lpi.usra.edu/meetings/icysat2007/pdf/6039.pdf |titill=Processes Shaping Galilean Satellite Atmospheres from the Surface to the Magnetosphere |format=pdf |útgefandi=Workshop on Ices, Oceans, and Fire: Satellites of the Outer Solar System, Boulder, Colorado (ráðstefna) |dagsetning=15. ágúst, 2007 |síður=131–132 }}</ref> Athuganir á yfirborðinu hafa leitt í ljós að súrefnið sem verður til við sundrun vatnssameindanna fer ekki allt út í lofthjúpinn heldur verður sumt eftir á yfirborðinu eða síast inn í ísinn. Þetta súrefni gæti náð alla leið niður í hafið undir ísnum og mögulega hjálpað lífi að komast þar á legg.<ref name="Chyba">Chyba, Christopher F.; and Hand, Kevin P.; [http://science-mag.aaas.org/cgi/content/summary/292/5524/2026 ''Life without photosynthesis''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080419015914/http://science-mag.aaas.org/cgi/content/summary/292/5524/2026 |date=2008-04-19 }}</ref> Miðað við að yfirborðsís Evrópu er í mesta lagi 500 milljón ára gamall þá á sér stað endurnýjun á yfirborðinu sem þrýstir eldri og súrefnismettuðum ís neðar. Súrefnið losnar á endanum út í hafið sem gæti vegna þessa verið álíka súrefnismettað og [[djúpsævi]] á jörðinni.<ref name="ChemDisequilib">{{H-tímarit |titill=Energy, Chemical Disequilibrium, and Geological Constraints on Europa |höfundur=Hand, Kevin P.; Carlson, Robert W.; Chyba, Christopher F. |tímarit=Astrobiology |ár=2007 |mánuður=December |árgangur=7 |tölublað=6 |síður=1006–1022 |url= http://www.liebertonline.com/doi/abs/10.1089/ast.2007.0156 |doi= 10.1089/ast.2007.0156 |pmid=18163875 |bibcode=2007AsBio...7.1006H}}</ref> Vetnið og eitthvað af súrefnisfrumeindum og sameindum sleppa undan þyngdarafli tunglsins út í geim. Þar myndar það gashring eftir sporbraut tunglsins í kringum Júpíter. Bæði Cassini–Huygens og Galileo geimförin hafa greint þetta gasský sem er þéttara en sambærilegt ský sem fylgir Jó. Sterk [[jónandi geislun]] breytir gasinu á endanum í [[rafgas]] sem bætist við segulhvolf Júpíters.<ref name="Smyth2006">{{H-tímarit |nafn = Smyth |eiginnafn = William H. |höfundur2=Marconi, Max L. |ár=2006 |titill=Europa's atmosphere, gas tori, and magnetospheric implications |tímarit=[[Icarus (journal)|Icarus]] |bibcode=2006Icar..181..510S |doi=10.1016/j.icarus.2005.10.019 |árgangur=181 |tölublað=2 |síður=510 }}</ref> == Möguleikar á lífi == [[Mynd:Blacksmoker in Atlantic Ocean.jpg|thumb|[[Hverastrýta]] í [[Atlantshaf]]i. Á slíkum jarðhitasvæðun neðansjávar er bæði varmi og sífellt uppstreymi efna sem raska jafnvæginu í hafinu. Slíkar aðstæður eru kjörnar fyrir myndun og þrón lífs.]] Evrópa er álitin einn líklegasti staður sólkerfisins utan jarðarinnar til þess að hýsa [[Ójarðneskt líf|líf]].<ref name="Schulze-Makuch2001">{{H-vefur |titill=Alternative Energy Sources Could Support Life on Europa |url=http://www.geo.utep.edu/pub/dirksm/geobiowater/pdf/EOS27March2001.pdf |höfundur=Schulze-Makuch, Dirk; and Irwin, Louis N. |miðill = Departments of Geological and Biological Sciences, University of Texas at El Paso |ár=2001 |dags skoðað=2007-12-21 |format=PDF | vefsafn = http://web.archive.org/web/20060703033956/http://www.geo.utep.edu/pub/dirksm/geobiowater/pdf/EOS27March2001.pdf| archivedagsetning=3. júlí, 2006}}</ref> Líf gæti hafa myndast í hafinu undir ísskorpunni og hafst við í svipuðum aðstæðum og þekkjast við [[hverastrýta|hverastrýtur]] á djúpsævi eða í einangruðum stöðuvötnum eins og [[Vostokvatn]]i á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]].<ref name="NASA1999">[http://science.nasa.gov/newhome/headlines/ast10dec99_2.htm ''Exotic Microbes Discovered near Lake Vostok''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090826035720/http://science.nasa.gov/newhome/headlines/ast10dec99_2.htm |date=2009-08-26 }}, Science@NASA (10. desember, 1999)</ref> Lífi í slíku hafi gæti svipað til [[örvera|örverulífs]] á [[djúpsævi]] á jörðinni.<ref name="EuropaLife"/><ref name="Jones2001">Jones, Nicola; [http://www.newscientist.com/article.ns?id=dn1647 ''Bacterial explanation for Europa's rosy glow''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20121018082517/http://www.newscientist.com/article/dn1647 |date=2012-10-18 }}, NewScientist.com (11. desember 2001)</ref> Hingað til hafa engar vísbendingar fundist sem staðfesta að líf finnist á Evrópu en margir hafa bent á nauðsyn þess að senda þangað könnunarfar til þess að kanna málið nánar.<ref name="Phillips2006">Phillips, Cynthia; [http://www.space.com/searchforlife/seti_europa_060928.html ''Time for Europa''], Space.com (28. september 2006)</ref> Fram á áttunda áratug 20. aldar var almennur skilningur á eðli lífs sá að það hlyti alltaf að reiða sig á orku frá sólinni. Plöntur á yfirborði jarðar nota [[ljóstillífun]] til þess að breyta [[sólarljós]]i, [[koltvísýringur|koltvísýringi]] og vatni í [[sykra|sykrur]] og gefa einnig frá sér súrefni í því ferli. Plönturnar grotna eða dýr sem anda að sér súrefni éta þær og þannig færist orka sólarljóssins upp [[fæðukeðja|fæðukeðjuna]]. Líf á djúpsævi, langt neðan þess svæðis sem sólarljós nær til, var jafnframt talið reiða sig á sólarljós með því að lifa á næringarefnum sem bærust að ofan eða með því að éta önnur dýr sem lifðu á slíkum næringarefnum.<ref name="smoker">{{H-vefur |titill=Creatures Of The Abyss: Black Smokers and Giant Worms |höfundur=Chamberlin, Sean |ár=1999 |miðill = Fullerton College |url=http://earthscape.org/t2/chs01/chs01i/chs01ib.html |dags skoðað=21. desember 2007 }}</ref> Því var ályktað að umhverfi gæti ekki borið líf nema með því að hafa aðgang að sólarljósi eftir einhverri leið. [[Mynd:Nur04505.jpg|thumb|left|Þetta er [[risaskeggormur|risaskeggormaþyrping]] við lághitasvæði á botni [[Kyrrahaf]]sins. Ormarnir eru rauðleitir vegna vegna þess að þeir þurfa súrefni til þess að lifa og hafa því [[blóðroði|rautt blóð]]. Ýmsar [[örvera|örverur]] sem hafast við í svipuðum aðstæðum þurfa hins vegar ekki súrefni.]] Árið 1977 uppgötvaði djúpsjávarkönnunarleiðangur á eldvirku svæði við [[Galapagos]]-eyjar þyrpingar [[risaskeggormur|risaskeggorma]], [[skeldýr]]a og [[krabbadýr]]a og ýmissa annarra tegunda sem verða í kringum jarðhitasvæði á hafsbotni sem kallast [[hverastrýta|hverastrýtur]].<ref name="smoker" /> Þessar verur þrífast þrátt fyrir að hafa ekki aðgang að sólarljósi og hafa sína eigin innbyrðis fæðukeðju sem ótengd er þeirri sem reiðir sig á sólarljósið. Í stað plantna er undirstaða þessarar fæðukeðju gerlar sem fá orku sína með [[oxun]] vetnis eða [[vetnissúlfíð|vetnissúlfíðs]] sem streymir upp úr iðrum jarðar. Uppgötvun [[efnatillífun]]ar gjörbylti [[stjörnulíffræði]] með því að benda á nýja tegund umhverfisaðstæðna á öðrum hnöttum sem gætu borið líf. Skeggormar og aðrir [[Fjölfrumungar|fjölfruma]] [[heilkjörnungar]] í nágrenni þessara hverastrýta [[öndun|anda]] að sér súrefni og reiða sig þannig á ljóstillífun plantna með óbeinum hætti, en gerlar og [[forngerlar]] sem treysta á [[loftfirrð öndun|loftfirrða öndun]] og efnatillífun gætu gefið vísbendingar um hvernig líf í hafi Evrópu kann að vera.<ref name="ChemDisequilib" /> Varmaorkan sem losnar úr læðingi við [[flóðtognun]] Evrópu og heldur hafinu á Evrópu fljótandi getur þó ekki staðið undir jafn stóru og fjölbreyttu [[vistkerfi]] og því sem byggir á ljóstillífun plantna á jörðinni.<ref name="McCollom1999">{{H-tímarit |titill=Methanogenesis as a potential source of chemical energy for primary biomass production by autotrophic organisms in hydrothermal systems on Europa |höfundur=McCollom, Thomas M. |miðill = Woods Hole Oceanographic Institute |ár=1999 |bibcode=1999JGR...10430729M |árgangur=104 |síður=30729 |tímarit=Journal of Geophysical Research |doi=10.1029/1999JE001126 }}</ref> Líf á Evrópu gæti verið að finna í þyrpingum nálægt hverastrýtum á hafsbotni eða grafið niður í sjávarbotninn líkt og örverur á jörðinni sem þrífast í örsmáum sprungum og holrýmum í bergi. Aðrir möguleikar væru þeir að líf væri að finna neðan á ísskorpunni líkt og þörungar og gerlar á heimskautasvæðum jarðar eða þá að það væri svífandi um laust í hafinu.<ref name="limit">{{H-vefur |titill=The Search for Life on Europa: Limiting Environmental Factors, Potential Habitats, and Earth Analogues |höfundur=Marion, Giles M.; Fritsen, Christian H.; Eicken, Hajo; and Payne, Meredith C. |miðill = Astrobiology |ár=2003 |url=http://www.liebertonline.com/doi/abs/10.1089/153110703322736105?cookieSet=1&journalCode=ast |dags skoðað=2007-12-21 }}</ref> Mikil óvissa ríkir þó enn um aðstæður. Sé hafið of kalt, gætu ekki átt sér stað líffræðileg efnaskipti lík þeim sem þekkjast á jörðinni. Ef það er of salt, gætu aðeins þrautseigustu saltkæru örverurnar lifað þar.<ref name="limit" /> Richard Greenberg geimvísindamaður reiknaði það út 2009 að [[geimgeisli|geimgeislar]] sem dyndu á yfirborði Evrópu sundruðu vatnssameindum þannig að [[súrefni]]ssameindir (O<sub>2</sub>) losnuðu út í hafið. Þetta ferli gæti samkvæmt útreikningum Greenberg orðið til þess að súrefnismettun Evrópuhafsins yrði meiri en hafa á Evrópu á nokkrum milljónum ára. Þetta gæti gert stærri lífverum sem treysta á loftháða öndun — t.d. fiskum — kleift að lifa í hafinu.<ref>{{H-vefur|titill=Europa Capable of Supporting Life, Scientist Says|höfundur= Nancy Atkinson|ár=2009|útgefandi=Universe Today|url=http://www.universetoday.com/2009/10/08/europa-capable-of-supporting-life-scientist-says/|dags skoðað=2009-10-11}}</ref> == Könnun == [[Mynd:Pioneer 10 - p102b.jpg|thumb|right|Evrópa séð frá Pioneer 10 árið 1973]] [[Mynd:PIA01970.jpg|thumb|right|Evrópa séð frá Voyager 1 árið 1979]] Mest af því sem nú er vitað um Evrópu á rætur að rekja til hjáflugs könnunargeimfara sem hófst á [[1971-1980|áttunda áratug tuttugustu aldar]]. [[Pioneer 10]] og [[Pioneer 11]] heimsóttu Júpíter árin [[1973]] og [[1974]] og tóku myndir af tunglum hans um leið en þær voru þó óskýrar miðað við það sem síðar varð. [[Voyager-geimförin]] áttu leið hjá Júpíter árið [[1979]] og sýndu ísi lagt yfirborð Evrópu í betri [[upplausn]]. Í kjölfar þeirra fór að bera á vangaveltum um að mögulega væri haf undir ísnum. [[Galíleó (geimfar)|Galíleó geimfarið]] fór á sporbaug um Júpíter 1995 og var virkt í átta ár eftir það. Athuganir þess eru þær ítarlegustu sem fram hafa farið á Galíleótunglunum til þessa. Á meðal verkefna Galíleó voru ''Galileo Europa Mission'' og ''Galileo Millennium Mission'' sem bæði fólu í sér hjáflug nálægt Evrópu.<ref>{{Cite web |url=http://solarsystem.nasa.gov/galileo/mission/journey-extended.cfm |title=The Journey to Jupiter: Extended Tours - GEM and the Millennium Mission |access-date=2013-01-05 |archive-date=2013-03-16 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130316020312/http://solarsystem.nasa.gov/galileo/mission/journey-extended.cfm |dead-url=yes }}</ref> [[New Horizons]]-farið myndaði Evrópu árið 2007 þegar það átti leið hjá á leiðangri sínum til [[Plútó (dvergreikistjarna)|Plútó]]. === Framtíðaráform === Bollaleggingar um mögulegt líf á Evrópu hafa valdið því að tunglið hefur fengið mikla athygli og rík áhersla hefur verið lögð á að fleiri könnunarleiðangrar til þess þurfi að eiga sér stað í nánustu framtíð.<ref name="Europabudget">{{H-vefur |nafn=David |eiginnafn=Leonard |url=http://www.space.com/news/060207_europa_budget.html |titill=Europa Mission: Lost In NASA Budget |dags skoðað=10. ágúst 2007 |dagsetning=7. febrúar 2006 |útgefandi=Space.com }}</ref><ref name="PlanetarySocEuropa">{{H-vefur |titill=Projects: Europa Mission Campaign; Campaign Update: 2007 Budget Proposal |nafn=Friedman |eiginnafn= Louis |dagsetning=14. desember 2005 |url=http://www.planetary.org/programs/projects/explore_europa/update_12142005.html |útgefandi=The Planetary Society |dags skoðað= 10. ágúst 2007}}</ref> Ætluð markmið slíkra leiðangra eru allt frá því að rannsaka betur [[efnasamsetning]]u tunglsins og til þess að leita að lífi í hafi þess.<ref name="EuropaLife">{{H-vefur |titill=Thin ice opens lead for life on Europa |höfundur=David L. Chandler |dagsetning=20. október 2002 |url=http://www.newscientist.com/article.ns?id=dn2929 |miðill=New Scientist}}</ref><ref name="Muir2002">Muir, Hazel; [http://www.newscientist.com/article.ns?id=dn2313 ''Europa has raw materials for life''], NewScientist.com (22. maí 2002)</ref> Könnun Evrópu krefst tækni sem þolir bæði mikinn kulda og gríðaröfluga geislun sem nálægðin við Júpíter veldur.<ref name="PlanetarySocEuropa" /> Hún er áætluð 5400 [[Sívert|mSv]] á dag á yfirborðinu.<ref name="Ringwald2000">Ringwald, Frederick A. ; [http://zimmer.csufresno.edu/~fringwal/w08a.jup.txt ''SPS 1020 (Introduction to Space Sciences) námskeiðsglósur''], 29. febrúar 2012.</ref> Í 2011 útgáfu ''Planetary Science Decadal Survey'' — sem er rit sem gefið er út á 10 ára fresti og tekur saman helstu forgangsatriði að mati reikistjörnuvísindamanna — er mælt með leiðangri til Evrópu.<ref name=zab>{{H-vefur|titill=Lean U.S. missions to Mars, Jupiter moon recommended|url=http://www.reuters.com/article/2011/03/08/us-space-usa-future-idUSTRE7266XJ20110308|work=7 March 2011|útgefandi=Reuters|dagsetning=8 March 2011}}</ref> Ýmsar útfærslur hafa verið lagðar til, ýmist í formi hjáflugs, að fara á sporbraut um tunglið eða jafnvel að lenda á því.<ref>[http://www.lpi.usra.edu/opag/mar2012/presentations/ Fundur OPAG, mars 2012]</ref> [[ESA]] valdi [[Júpíter ístunglakönnuðurinn|Júpíter ístunglakönnuðinn]] (enska: ''Jupiter Icy Moon Explorer'') árið 2012 sem næsta könnunarleiðangur til Júpíters. Í þeim leiðangri munu felast nokkur hjáflug við Evrópu en aðallega snýst hann þó um könnun tunglsins [[Ganýmedes (tungl)|Ganýmedesar]].<ref name="selection"/><ref name=l1>[http://planetary.s3.amazonaws.com/assets/resources/ESA/ESA-SPC_20120417_selection-L1-mission.pdf ESA - Selection of the L1 mission - 17. apríl, 2012]</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} == Tenglar == * [http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/544 Vísbendingar um stór stöðuvötn í ísskorpu Evrópu], ''Stjörnufræðivefurinn''. * [http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2269 Hvað er einkennandi fyrir tungl Júpíters, sérstaklega Kallistó, Ganýmedes, Íó og Evrópu?], ''Vísindavefurinn''. * [http://www.stjornufraedi.is/solkerfid/jupiter/galileotunglin/ Galíleótunglin], ''Stjörnufræðivefurinn''. {{gæðagrein}} {{sólkerfið}} [[Flokkur:Júpíter]] llvyfcpgqi98wmy7t7bgua1md998upj Andrej Sakharov 0 113955 1762810 1609642 2022-07-30T13:08:48Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Andrei Sakarov]] á [[Andrej Sakharov]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:RIAN_archive_25981_Academician_Sakharov.jpg|thumb|right|Andrei Sakarov árið 1989]] '''Andrei Dmítrijevitsj Sakarov''' ([[rússneska]]: Андре́й Дми́триевич Са́харов; [[21. maí]] [[1921]] – [[14. desember]] [[1989]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[kjarneðlisfræði]]ngur, [[aðgerðasinni]] og [[mannréttindi|mannréttindafrömuður]]. Hann tók þátt í þróun fyrstu sovésku [[kjarnorkusprengja|kjarnorkusprengjunnar]] og er þekktur sem höfundur [[samrunavopn|þriðju hugmyndar Sakarovs]]. Á 6. áratugnum stakk hann upp á tæki fyrir stýrðan [[kjarnasamruni|kjarnasamruna]], [[Tokamak]], sem síðar var smíðaður af hópi vísindamanna undir stjórn [[Ljev Artsímóvitsj]]. Eftir 1965 hóf hann rannsóknir á sviði [[öreindafræði]] og [[heimsfræði]]. Í upphafi 7. áratugarins hóf hann baráttu sína gegn útbreiðslu kjarnavopna og fyrir auknum mannréttindum í Sovétríkjunum. Afleiðingin var sú að hann lenti undir smásjá yfirvalda og eftir að hann var tilnefndur til [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlauna Nóbels]] 1973 stimpluðu fjölmiðlar í Sovétríkjunum hann svikara ásamt [[Aleksandr Solzhenitsyn]]. Honum voru veitt friðarverðlaunin árið 1975 en fékk ekki að taka við þeim. Þann [[22. janúar]] [[1980]] var hann handtekinn í kjölfar mótmæla gegn [[innrás Sovétríkjanna í Afganistan]]. Hann var sendur í útlegð til borgarinnar [[Nisnij Novgorod]] þar sem lögreglan fylgdist grannt með honum. Tvisvar, 1984 og 1985, fór hann í [[hungurverkfall]] til að knýja á um að eiginkona hans, [[Jelena Bonner]], fengi að fara til hjartaskurðlæknis í Bandaríkjunum en í bæði skiptin var hann fluttur á spítala og matur neyddur ofan í hann. Árið 1985 stofnaði [[Evrópuþingið]] [[Sakarovverðlaunin]] fyrir skoðanafrelsi og árið eftir lauk útlegð hans þegar [[Mikhaíl Gorbatsjev]] bauð honum að snúa aftur til Moskvu. Þar átti hann þátt í stofnun stjórnmálasamtaka sem voru virk í stjórnarandstöðu síðustu ár Sovétríkjanna. {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{stubbur}} {{DEFAULTSORT:Sakarov, Andrei}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] [[Flokkur:Sovéskir aðgerðasinnar]] [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] {{fd|1921|1989}} kimqdpbewu23ywopvvs6x2dbmsigo5k Míkhaíl Búlgakov 0 114579 1762804 1535196 2022-07-30T13:03:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Mikhaíl Búlgakov]] á [[Míkhaíl Búlgakov]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Bulgakov1910s.jpg|thumb|right|Mikhaíl Afanasjevits Búlgakov á meðan hann var í háskóla]] '''Mikhaíl Afanasjevits Búlgakov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Афана́сьевич Булга́ков; ([[15. maí]] [[1891]] – [[10. mars]], [[1940]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]] og [[leikskáld]]. Þekktasta verk hans er skáldsagan ''[[Meistarinn og Margaríta]]'' sem ekkja hans lét gefa út árið 1966 en meðan hann lifði var hann fyrst og fremst þekktur sem leikskáld. Verk hans einkennast af [[gróteska|gróteskri]] [[háðsádeila|háðsádeilu]] þar sem [[furðusaga|furður]] blandast við [[raunsæi]]. {{Commonscat|Mikhail Bulgakov}} {{stubbur|bókmenntir}} {{DEFAULTSORT:Bulgakov, Mikhail}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar]] [[Flokkur:Rússnesk leikskáld]] {{fd|1891|1940}} gu60egmrrjoqhp2b203wpc2flz6byzi Nútíma ryþmablús 0 115124 1762957 1740055 2022-07-30T23:33:27Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarstefna | nafn = Nútíma Ryþmablús | bakgrunns-litur = darkblue | litur = white | uppruni = 9. áratugurinn í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]; [[New York]], [[Los Angeles]], [[Atlanta]] | hljóðfæri = [[Hljóðgervill]], [[Trommuheili]], [[Söngur]], [[Hljómborð]], [[Rapp]] | tengdar-stefnur = [[Hipp-hopp]] – [[Sálartónlist]] - [[Ný-pörupilta sveifla]] }} Nútíma ryþmablús er tónlistarstefna sem teygir anga sína víða. Hún sameinar einkenni ryþmablús, popp tónlistar, hipp hopp, raftónlistar, sálartónlistar og fönk. Flytjendur hennar eru mestmegnis Afrísk-Amerískir tónlistarmenn. Upphaflega var talað um ryþmablús sem tónlistarstefnu svartra manna í Bandaríkjunum á 5. og 6. áratugnum þegar taktfastari tónlist byggð á jazz og blús var við lýði. Þrátt fyrir það þekkist nútíma ryþmablús aðallega sem ryþmablús eða einfaldlega undir skammstöfuninni R&B. ==Saga stefnunnar== Um það leiti sem stjarna diskó tónlistarinnar tók að dofna við upphaf 9. áratugarins tók tók að myndast popp tónlist undir áhrifum frá fönk- og sálartónlist og úr varð ryþmablús eins og hann þekkist í dag. Með breytingum í vinsælli tónlist (e. mainstream) fylgdi ný kynslóð tónlistarhöfunda. Hinir nýju höfundar vinsælu tónlistarinnar hófu að notast við hljóðgervla og trommuheila við gerð tónlistar hinna Afrísk-Amerísku tónlistarmanna. Með nýjum rafknúnum hljóðfærum fóru framleiðendur tónlistarinnar að vinna hana meira og úr varð tónlistarstefna sem innihélt mjúkan söng, takt og laglínu. ===9. áratugurinn=== Með mikilli framför í tækni við upphaf 9. áratugarins og innkomu hljóðgervla, trommuheila og annarra nýjunga var vegur nútíma ryþmablússins ruddur. Nýjungunum fylgdi taktfastur stíll og melódíur, en þessi nýi stíll hafði mikil áhrif á tónlistarstefnur, en þó ekki aðeins það. Ryþmablúsinn gerði Afrísk-Amerískum Bandaríkjamönnum kleift að syngja um reynslu sína og tilfinningar sínar með eigin orðum. Einn fyrsti svarti tónlistarmaðurinn til að færa sig yfir í hina nýju og vinsælu tónlistarstefnu eftir fall diskósins var Michael Jackson. Árið 1982 kom út platan hans, Thriller, en með henni voru í raun leifar diskósins jarðaðar. Sú plata varð og er enn í dag mest selda plata allra tíma. Aðrir vinsælir ryþmablús tónlistarmenn áratugarins voru meðal annarra Marvin Gaye, Janet Jackson og Whitney Houston. Árið 1986 kom út platan Control með Janet Jackson. Tónlist plötunnar var samin af Janet Jackson ásamt tvímenningunum Jimmy Jam og Terry Lewis, en samstarfið varð til þess að út kom nokkurskonar bræðingur af ryþmískum einkennum fönksins og diskósins með íburðarmiklum hljóðgervils- og trommuheila tónum. Platan var svo vinsæl að ekki var lengur talað um Janet sem litlu systur Michael, heldur var hann stóri bróðir hennar. Velgengni Control hafði mikil áhrif á tónlist næstu ára og hélt Janet Jackson ótrauð áfram sem ein af frumkvöðlum tónlistarsenunnar. Sama ár og Control kom út hóf maður að nafni Teddy Riley að semja ryþmablús tónlist með áhrifum frá hipp hoppinu. Þessi nýja blanda fékk síðar heitið Ný-pörupilta sveifla (e. New jack swing) en hún naut gríðarlegra vinsælda frá lokum 9. áratugarins og fram á þann 10. ===10. áratugurinn=== Við upphaf 10. áratugarins hélt tónlistarstefnan áfram að þróast og mikið bar á söngkonum eins og Whitney Houston og Mariah Carey sem studdust við söngtækni gospel söngs. Áhrif gospelsöngsins birtust í því að söngvarar stöldruðu lengur á ákveðnum stöfum setninga í texta laga sinna en flökkuðu milli tóna. Þessi tækni heitir tónaflétta (e. melisma) en undir lok 9. áratugarins og við upphaf þess 10. jókst beitin þessara svokölluðu tónaflétta mjög og er í raun enn þann dag í dag gríðarlega einkennandi fyrir ryþmablús tónlist. Fyrrnefnd Mariah Carey var hóf feril sinn árið 1989, en varð á 10. áratugnum ein vinsælasta söngkona ryþmablús senunnar. Michael Jackson gaf út plötuna Dangerous árið 1991 en hún var undir áhrifum ný-pörupilta sveiflunnar sem orðið hafði vinsæl undir lok 9. áratugarins. Sú plata seldist í 30 milljónum eintaka og varð með því mest selda plata áratugarins og ein mest selda plata allra tíma. Við upphaf áratugarins komu Boyz II Men á ný með áhrif sálar tónlistar inn í ryþmablús senuna. Með auknum vinsældum og mikilli þróun stefnunnar fór að berast hljóð úr öðrum áttum í tónlistina. Hljóð ný-pörupilta sveiflunnar fór að dofna en í stað þess fóru flytjendur að auka á harðari trommutakta undir áhrifum austurstrandar hipp hoppinu. Sean Combs (einnig þekktur sem Puff Daddy, P. Diddy eða Diddy) hafði á orði að þessi nýi undirflokkur ryþmablúsins skyldi bera nafnið Sálar hipp hopp. Fyrir miðjan áratuginn var ryþmablúsinn orðin ein vinsælasta tónlistarstefnan og héldu flytjendur á borð við Mariah Carey, Janet Jackson og Boyz II Men að auka á vinsældir stefnunnar. Boyz II Men og Carey sameinuðu krafta sína og sömdu hvern ryþmablús slagarann á fætur öðrum og komu þó nokkrum þeirra í fyrsta sæti Billboard listans í bandaríkjunum. Meðal laga sem urðu til við samstarfið má nefna lagið Fantasy og One sweet day, en það síðar nefnda sat í 16 vikur í fyrsta sæti listans og setti með því met sem enn hefur ekki verið slegið. Lagið var valið vinsælasta lag áratugarins af Billboard tímaritinu en einnig valdi tímaritið Carey og Janet Jackson tvo vinsælustu flytjendur áratugarins. Þegar áratuginn tók að líða undir lok höfðu áhrif sálar tónlistar aukist í sálar hipp hoppinu og varð línan milli ryþmablússins og hipp hoppsins varð mjög óskýr þegar flytjendur á borð við Lauryn Hill og Missy Elliott hófu að gefa út tónlist af báðum stefnum. ===1. áratugur 21. aldarinnar=== Á nýjum áratugi og nýrri öld fagnaði ryþmablúsinn áframhaldandi vinsældum samhliða vinsældum flytjenda á borð við Beyoncé, Mariah Carey, Jennifer Lopez, Mary J. Blige og Usher en öll áttu þau það sameiginlegt að hafa byrjað feril sinn á tíunda áratugnum en nutu áframhaldandi vinsælda á nýrri öld. Vinsældur Beyoncé jukust þó á nýjum áratug, en á níundaáratugnum hafði hún gert garðinn frægan með stúlknasveitinni Destiny's Child. Hún var árið 2011 heiðruð af Billboard tímaritinu þegar þeir veittu henni tímamótaverðlaun sín til viðurkenningar um velgengni og áhrif innan tónlistarsenunnar. Einnig var hún valin vinsælasta söngkona áratugarins af Billboard tímaritinu og hefur hún selt um 75 milljónir plata um allan heim og er þar af leiðandi einn söluhæsti flytjandi allra tíma. Destiny's Child með Beyoncé innanborðs tókst einnig að verða árangursríkasta ryþmablús-stúlknasveit allra tíma en þær gáfu meðal annars út slagarana Survivor og Say my name. Þrátt fyrir miklar vinsældir hinna reynslu meiri, komu nýir flytjendur fram á sjónarsviðið en til að mynda má nefna að Chris Brown, Rihanna og Ne-Yo voru öll á meðal árangursríkustu flytjenda áratugarins ásamt reynsluríku flytjendunum Usher, Beyoncé, Alicia Keys og Mariah Carey. Við upphaf 1. áratugarins var tónlistarstefnan undir miklum áhrifum frá hipp hoppinu og fór í auknu mæli að bera á einstaka flytjendum í stað drengja- og stúlkna banda þegar leið á áratuginn. Slíkum yfirburðum bjó ryþmablúsinn yfir á markaðnum á áratugnum að öll 12 lögin sem toppuðu vinsældarlista Billboard voru sungin af afrísk-amerískum flytjendum og en þeir flytjendur stóðu fyrir ríflega 80% laganna sem náðu fyrsta sæti á ryþmablús lista Billboard tímaritsins. Undir lok áratugarins var ryþmablúsinn farinn að blandast poppinu í auknu mæli og ræður sú stefna meira og minna ríkjum innan ryþmablússins enn þann dag í dag. ==Tengt efni== *[[Hipp Hopp]] *[[Austurstrandar Hip Hop]] *[[Sálartónlist]] *[[Ryþmablús]] ==Heimildir== http://www.rollingstone.com/music/albumreviews/control-19860424 http://www.rollingstone.com/music/lists/100-best-albums-of-the-eighties-20110418/janet-jackson-control-20110322 {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130530044933/http://www.rollingstone.com/music/lists/100-best-albums-of-the-eighties-20110418/janet-jackson-control-20110322 |date=2013-05-30 }} http://articles.chicagotribune.com/2008-08-10/news/0808080318_1_new-edition-new-jack-city-swing{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120507154347/http://articles.chicagotribune.com/2008-08-10/news/0808080318_1_new-edition-new-jack-city-swing |date=2012-05-07 }} http://www.billboard.com/articles/chartbeat/473911/dec-2-1995-mariah-carey-boyz-ii-men-begin-historic-hot-100-reign https://archive.is/20130216132022/www.newyorker.com/arts/critics/musical/2008/10/06/081006crmu_music_frerejones http://blogs.villagevoice.com/music/2012/07/sales_slump_usher_chris_brown.php?page=2 {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120720033330/http://blogs.villagevoice.com/music/2012/07/sales_slump_usher_chris_brown.php?page=2 |date=2012-07-20 }} http://www.billboard.com/articles/news/471535/beyonce-accepts-billboard-millennium-award-delivers-show-stopping-performance http://www.billboard.com/articles/news/266420/artists-of-the-decade http://www.riaa.com/newsitem.php?id=C91C40E1-A65A-0F81-EBB3-8FE3B7C0ECEA{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120119161807/http://www.riaa.com/newsitem.php?id=C91C40E1-A65A-0F81-EBB3-8FE3B7C0ECEA |date=2012-01-19 }} http://www.newstatesman.com/global-issues/2009/09/world-fashion-gay-india-church Richard J. Ripani (2006). The New Blue Music: Changes in Rhythm & Blues, 1950–1999. Bls. 130–155, 186–188. oh0ianvw1qa0ul56t4o2kuqb1pt0o5f Willow Smith 0 115809 1763009 1710956 2022-07-31T04:14:37Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Willow Smith | búseta = | mynd = | myndastærð = 220px | myndatexti = Willow árið 2019 | fæðingarnafn = Willow Camille Reign Smith | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|2000|10|31}} | fæðingarstaður = Los Angeles | dauðadagur = | dauðastaður = | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = Söngkona,leikkona | starf = Tónlistarkona, leikkona | titill = | laun = | trú = | maki = | börn = | foreldrar = Will Smith og Jada Pinkett Smith | heimasíða =www.willowsmith.com | niðurmál = | hæð = | þyngd = }} '''Willow Camille Reign Smith''' (fædd [[31. október]] [[2000]]), einnig þekkt sem Willow er [[Bandaríkin|bandarísk]] söngkona, lagahöfundur, leikkona og dansari. Hún er dóttir leikaranna [[Will Smith]] og [[Jada Pinkett Smith]] og yngri systir leikarans og tónlistarmannsins [[Jaden Smith]]. Hún vakti fyrst athygli í myndinni [[I Am Legend (kvikmynd)|I Am Legend]] sem hún lék í ásamt föður sínum. Næsta hlutverk hennar var í myndinni ''[[Kit Kittredge: An American Girl]].'' Hún hlaut [[Young Artist Award]] fyrir leik sinn í henni. Willow byrjaði tónlistarferill sinn haustið 2010 þegar hún gaf út smáskífurnar „[[Whip My Hair]]“ árið 2010 og „[[21st Century Girl]]“ árið 2011. Hún varð yngsti tónlistarmaðurinn hjá útgáfufyrirtækinu [[Roc Nation]] árið 2010. „Whip My Hair“ komst í 11. sæti á [[Billboard Hot 100]]. Myndbandið við það lag var tilnefnt til [[BET verðlaunin|BET verðlaunanna]]<ref>{{Vefheimild|url=http://www.usmagazine.com/celebrity-news/news/happy-birthday-willow-smith-12-reasons-why-shes-cooler-than-most-of-us-20123110|titill=Happy birthday, Willow Smith! 12 reasons why she's cooler than most of us|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> sem myndband ársins árið 2011. Hún gaf út sína fyrstu plötu, ''[[Ardipithecus]]'' 11. desember 2015. [[Flokkur:Bandarískir leikarar|Smith, Willow Camille Reign]] [[Flokkur:Bandarískar söngkonur|Smith, Willow Camille Reign]] == Barnæska == Willow Smith fæddist 31. október 2000 í [[Los Angeles]], [[Kalifornía|Kaliforníu]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.biography.com/people/willow-smith-17176480#awesm=~oFY6lR6mHtuBS3|titill=Willow Smith biography|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Hún er dóttir leik- og tónlistarkonunnar [[Jada Pinkett Smith]] og leikara og tónlistarmanninum [[Will Smith]]. Hún á tvö eldri systkini: bróðir hennar [[Jaden Smith]], leikari og tónlistarmaður, og hálfbróðir hennar Willard Carroll „Trey“ Smith III, leikari og plötusnúður. Smith gekk í [[Sierra Canyon School|Sierra Canyon skólann]] í Los Angeles.<ref>{{cite news|url=http://www.people.com/people/article/0,,20163838,00.html|title=Will Smith: My Daughter Wants to Be Paris Hilton|last1=Orloff|first1=Brian|date=December 2, 2007|work=People|access-date=June 8, 2010|last2=Lazaruk|first2=Lauren}}</ref> == Ferill == === 2007–2013: Willow kemst í sviðsljósið á leiklistar og tónlistarsviði === Willow byrjaði leikferil sinn í myndinni [[I Am Legend (kvikmynd)|I Am Legend]] þar sem hún lék ásamt föður sínum.<ref>{{Cite web|url=https://www.vanityfair.com/news/2010/06/jaden-smith-201006|title=Rising Son: The New Karate Kid|last=Smith|first=Krista|website=Vanity Fair|language=en-us|access-date=2021-01-03}}</ref> Næsta myndin sem hún lék í, [[Kit Kittredge: An American Girl|''Kit Kittredge: An American Girl'']],<ref>{{Cite web|url=https://screenrant.com/will-smith-annie-jay-z/|title=Will Smith Planning 'Annie' Remake With Jay-Z|date=2011-01-20|website=ScreenRant|language=en-US|access-date=2021-01-03}}</ref> kom út 2. júlí 2008. Árið 2008 talsetti hún fyrir unga Gloríu í Madagascar: Escape 2 Africa, þar sem móðir hennar [[Jada Pinkett Smith|Jada]] talaði fyrir eldri Gloríu. Í júní 2009 tilkynnti Jada Pinkett Smith, móðir Willow í viðtali í sjónvarpsþættinum ''[[Lopez Tonight]],'' að Willow myndi gefa út sína fyrstu plötu. Willow gaf síðan út sína fyrstu smáskífu „[[Whip My Hair]]“ sem varð mjög vinsæl í Bandaríkjunum. Skömmu seinna tilkynnti Willow sína næstu smáskífu „[[21st Century Girl]]”. Daginn eftir að hafa frumflutt lagið í sjónvarpsþættinum ''[[The Oprah Winfrey Show]] ,'' gaf hún það út 3. febrúar 2011. Myndbandið kom út 9. mars 2011. 20. janúar 2011 tilkynnti Will Smith að hann ætlaði sér að endurgera Broadway söngleikinn ''Annie'' í kvikmyndarformi þar sem Willow myndi leika titilhlutverkið. <ref>{{Cite web|url=https://ew.com/article/2013/02/24/quvenzhane-wallis-to-star-in-annie-musical/|title=Quvenzhané Wallis to star in new big-screen 'Annie'|website=EW.com|language=EN|access-date=2021-01-03}}</ref>Þrátt fyrir það var Willow talin of gömul fyrir hlutverkið og í febrúar 2013 fékk Quvenzhané Wallis hlutverkið.<ref>{{Cite web|url=https://www.huffpost.com/|title=HuffPost - Breaking News, U.S. and World News|website=HuffPost|language=en|access-date=2021-01-03}}</ref> 6. október 2011 kom lagið „Fireball“, út í samstarfi með rapparanum [[Nicki Minaj]]. Fireball stóð ekki undir væntingum og komst ekki í neina vinsældarlista í Bandaríkjunum. Framleiðandi Willow tilkynnti að vinnslu á fyrstu plötunni hennar væri nánast lokið. Hann sagði einnig að platan væri í svipuðum stíl og „Whip My Hair”. Titill plötunnar var seinna sagður vera ''Knees and Elbows.''<ref>{{Cite web|url=http://www.teen.com/2012/05/02/news/entertainment-news/willow-smith-do-it-like-me-rockstar-video/|title=Willow Smith Do It Like Me (Rockstar) Music Video {{!}} Teen.com|date=2013-06-25|website=web.archive.org|access-date=2021-01-03|archive-date=2013-06-25|archive-url=https://web.archive.org/web/20130625120145/http://www.teen.com/2012/05/02/news/entertainment-news/willow-smith-do-it-like-me-rockstar-video/|dead-url=unfit}}</ref> Hún átti að koma út í kringum apríl 2012 en seinna var tilkynnt að útgáfu væri frestað. 1. maí 2012 gaf hún út tónlistarmyndband við lagið „Do it Like Me (Rockstar)“.<ref>{{Cite web|url=https://www.eonline.com/news/437299/willow-smith-s-summer-fling-video-is-full-of-fake-accents-dancing-young-love-watch-now|title=Willow Smith's "Summer Fling" Video Is Full of Fake Accents, Dancing & Young Love—Watch Now!|date=Tue Jul 09 02:29:00 GMT+0 2013|website=E! Online|access-date=2021-01-03}}</ref> 2. júlí 2012 frumsýndi Smith tónlistarmyndbandið við lagið „I Am Me“ á [[BET verðlaunin|BET verðlaununum.]] 17. júlí sama ár gaf hún út sína fjórðu smáskífu „I Am Me“ á [[iTunes]] og [[Amazon.com|Amazon]]. ''Knees and Elbows'' hefur enn ekki verið gefin út og hefur líklegast orðið að yfirgefnu verkefni. Sumarið 2013 byrjuðu Willow og DJ Fabrega samstarf sem kallaðist „Melodic Chaotic“. „The Intro“ var það fyrsta sem þau gáfu út undir því nafni. „Summer Fling“ var svo annað og kom út 6. júlí 2013. Myndbandinu var leikstýrt af Willow og Mike Vargas sem hafði áður leikstýrt myndbandinu hennar fyrir „I Am Me“. Lagið Summer Fling hefur verið gagnrýnt fyrir óviðeigandi notkun á orðinu „fling.“ og eftirlíkingu hennar á breskum hreimi.<ref>{{Cite web|url=https://jezebel.com/willow-smith-and-her-fake-accent-have-a-blast-in-summe-698952750|title=Willow Smith and Her Fake Accent Have a Blast in ‘Summer Fling’ Video|website=Jezebel|language=en-us|access-date=2021-01-03}}</ref><ref>{{Cite web|url=http://www.crushable.com/2013/07/08/entertainment/willow-smith-song-summer-fling-melodic-chaotic-video/|title=Willow Smith Debuts Video For Song Summer Fling, Fakes British Accent|date=2013-11-20|website=web.archive.org|access-date=2021-01-03|archive-date=2013-11-20|archive-url=https://web.archive.org/web/20131120053356/http://www.crushable.com/2013/07/08/entertainment/willow-smith-song-summer-fling-melodic-chaotic-video/|dead-url=unfit}}</ref> <ref>{{cite magazine|url=http://www.rap-up.com/2013/09/16/willow-smith-performs-summer-fling-on-the-queen-latifah-show/|title=Willow Smith Performs 'Summer Fling' on 'The Queen Latifah Show'|magazine=Rap-Up|access-date=June 1, 2014}}</ref>16. september 2013 flutti Willow lagið „Summer Fling“ í sjónvarpsþættinum ''[[The Queen Latifah Show.]]'' Á meðan flutningi stóð sagði hún: „Til þess að útskýra nánar, þýðir orðið ''fling'' eitthvað sem endist ekki lengi ... og þetta lag er tileinkað öllum börnum í heiminum sem finnst sumarið aldrei endast nógu lengi. “ === 2014–2018: ''3'', ''Ardipithecus'' og ''The 1st'' === 24. október 2014 var tilkynnt af Willow og FADER að hún myndi gefa út fyrstu [[Stuttskífa|stuttskífu]] sína „3“ 31. október 2014. Sama dag hélt hún tónleika í [[New York-borg|New York borg]] í FADER tjaldinu þar sem hún flutti lög af stuttskífunni, þ.á.m „8“, „9“ og lagið „5“ sem hún flutti með bróður sínum. Hún flutti einnig lagið „Summer Fling“, og nýja útgáfu af vinsæla laginu „Whip My Hair“. Willow gaf út [[Smáskífa|smáskífuna]] „ F Q-C #7“ 7. maí 2015.<ref>{{Citation|title=F Q-C # 7 - Single by WILLOW|url=https://music.apple.com/us/album/f-q-c-7-single/1445285302|language=en-us|access-date=2021-01-03}}</ref> Tónlistarmyndband kom út samdægurs á [[Vevo]]. <ref>{{Cite web|url=https://www.youtube.com/watch?v=mcvjHpDMNoI|title=Willow - F Q-C #7 - YouTube|date=2015-05-27|website=web.archive.org|access-date=2021-01-03|archive-date=2015-05-27|archive-url=https://web.archive.org/web/20150527142536/https://www.youtube.com/watch?v=mcvjHpDMNoI|dead-url=unfit}}</ref> Eftir útgáfuna á tónlistarmyndbandi við lagið „Why Don't You Cry“ <ref>{{Cite web|url=https://i-d.vice.com/en_us/article/a3g47b/world-premiere-watch-willow-smiths-new-video-why-dont-you-cry|title=world premiere: watch willow smith’s new video 'why don’t you cry'|last=Staff|first=i-D.|date=2015-09-17|website=i-D|language=en|access-date=2021-01-03}}</ref>gaf Willow út fyrstu plötuna sína ''[[Ardipithecus]]'' þann 11. desember 2015.<ref>{{Citation|title=ARDIPITHECUS by WILLOW|url=https://music.apple.com/us/album/ardipithecus/1440923499|language=en-us|access-date=2021-01-03}}</ref> Til útskýringar um titil plötunnar sagði Willow: „[[Ardipithecus Ramidus]] (sic) [[Sahelanthropus tchadensis]] er vísindalegt heiti yfir fyrstu steingervingana af mannætt sem fundnir voru á jörðinni. Ég vildi nefna tónlistarsamsetningu mína eftir því vegna þess að á meðan ég var að semja þessi lög var ég í svo miklu breytingarástandi. Ég gróf djúpt í jarðvegi hjartans míns og fann búta og hluta af mínu forna sjálfi sem segir sögur sem enduðu á því að verða textarnir við þessi lög.“ <ref>{{Vefheimild|url=https://www.nme.com/news/willow-smith/90285|titill=Willow Smith surprise releases debut album|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Á 17 ára afmælisdeginum sínum, 31. október 2017 gaf hún út sína aðra plötu ''The 1st'' sem hefur fengið mikil hrós fyrir tónlistarþróun þess, þá sérstaklega getu Willow að skapa tónlist sem fetar í spor forvera hennar í R&B af [[10. áratugurinn|10. áratugnum]], þrátt fyrir að hafa ekki verið á lífi á þeim tíma.<ref>{{Cite web|url=https://pitchfork.com/reviews/albums/willow-the-1st/|title=Willow: The 1st|website=Pitchfork|language=en|access-date=2021-01-03}}</ref> Hún fór í tónlistarferðalag eftir útgáfu plötunnar ásamt Jhene Aiko, St. Beauty, Kodie Shane og Kitty Cash út árið 2017.<ref>{{Cite web|url=https://www.rap-up.com/2017/10/11/jhene-aiko-trip-tour-dates/|title=Jhené Aiko Announces 'Trip' Tour with Willow Smith|website=Rap-Up|language=en-US|access-date=2021-01-03}}</ref> Ásamt móður sinni og ömmu, Adrienne Banfield-Norris, stjórnar Willow vefþættinum ''Red Table Talk'' sem hlaut henni tilnefningu til [[Daytime Emmy verðlaunin|Daytime Emmy verðlaunanna]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.washingtonpost.com/arts-entertainment/2018/10/29/understated-genius-jada-pinkett-smiths-red-table-talk/|titill=The understated genius of Jada Pinkett-Smith's Red Table Talk|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.hollywoodreporter.com/lists/daytime-emmy-awards-2020-full-list-nominees-1289414|title=Daytime Emmy Awards: 'General Hospital' Tops Nominations {{!}} Hollywood Reporter|website=www.hollywoodreporter.com|access-date=2021-01-03}}</ref> === 2019 – nútíð: ''Willow'' og ''The Anxiety'' === 24. júní 2019 tilkynnti Willow Smith sína þriðju plötu, ''[[Willow]].'' Platan kom út 19. júlí 2019 og var framleitt í sameiningu af Willow sjálfri og Tyler Cole.<ref>{{Cite web|url=https://defpen.com/willow-smith-announces-new-album-mini-tour/|title=Willow Smith Announces New Album and Mini-Tour|date=2019-06-25|website=Def Pen|language=en-US|access-date=2021-01-03}}</ref> Tvíeykið gaf út plötu saman sem ber titilinn ''The Anxiety'' árið 2020. == Einkalíf == Í júní 2019 kom Willow út úr skápnum sem [[tvíkynhneigð]] og sagði, „Ég elska menn og konur jafnt.“ Hún minntist einnig á stuðning sinn við [[:en:Polyamory|fjölbreytileg sambönd]] og löngun hennar í að vera í slíku sambandi. <ref>{{Cite web|url=https://www.pride.com/comingout/2019/6/25/willow-smith-comes-out-i-love-men-and-women-equally|title=Willow Smith Comes Out: 'I Love Men and Women Equally'|date=2019-06-25|website=www.pride.com|language=en|access-date=2021-01-03}}</ref> == Tónlistarferill == === Breiðskífur === * ''[[:en:Ardipithecus_(album)|Ardipithecus]]'' (2015) * ''[[:en:The_1st_(album)|The 1st]]'' (2017) * ''[[:en:Willow_(album)|Willow]]'' (2019) * ''The Anxiety'' (2020)<ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2020/03/14/entertainment/willow-smith-tyler-cole-the-anxiety-trnd/index.html|title=Willow Smith and Tyler Cole release new album 'The Anxiety' after spending 24 hours in a museum|last=Asmelash|first=Leah|website=CNN}}</ref> === Stuttskífur (EP) === * ''R I S E'' (2020) {{small|(ásamt [[Jahnavi Harrison]])}} == Kvikmyndar og sjónvarpsferill == {| class="wikitable plainrowheaders" style="text-align:left;" !Ártal !Titill !Hlutverk !Athugasemdir |- |2007 |''[[:en:I_Am_Legend_(film)|I Am Legend]]'' |Marley Neville<ref>{{cite news|url=https://www.thestar.com/entertainment/Movies/article/281904|title=Will Smith goes it alone|last=Howell|first=Peter|date=December 3, 2007|work=Toronto Star|access-date=June 8, 2010}}</ref><ref>{{cite news|url=https://www.usatoday.com/life/people/2007-12-11-legend-premiere_N.htm|title='Legend' premiere has that Smith family vibe|last=Freydkin|first=Donna|date=December 11, 2007|work=USA Today|access-date=June 8, 2010}}</ref> | |- | rowspan="2" |2008 |''[[:en:Kit_Kittredge:_An_American_Girl|Kit Kittredge: An American Girl]]'' |Countee Garby | |- |''[[:en:Madagascar:_Escape_2_Africa|Madagascar: Escape 2 Africa]]'' |[[:en:Gloria_(Madagascar)|Baby Gloria]] (rödd) | |- |2009 |''[[:en:Merry_Madagascar|Merry Madagascar]]'' |Abby (rödd) |Sjónvarpsmynd |- |2009–2010 |''[[:en:True_Jackson,_VP|True Jackson, VP]]'' |Young True<ref>[https://www.youtube.com/watch?v=7dnxyPztFm4&feature=channel_page don't forget "testing true"! :)]. [[Ashley Argota]], [[YouTube]], a.k.a. ashargota (official YouTube channel). 1:42 minutes in. "Willow Smith, who is [[Will Smith]]'s daughter, is going to be playing Young True."</ref> |tveir þættir |- |2017 |''[[:en:Neo_Yokio|Neo Yokio]]'' |Helenist (rödd) |Þáttur: „O, the Helenists“ |- |2018 |''[[:en:Adventure_Time|Adventure Time]]'' |Beth the Pup Princess (rödd) |Þáttur: „[[:en:Come_Along_with_Me_(Adventure_Time)|Come Along with Me]]“ |- |2018–nútíð |''[[:en:Red_Table_Talk|Red Table Talk]]'' |Hún sjálf |Þáttarstjórnandi; 37 þættir |} == Verðlaun og tilnefningar == {| class="wikitable" !Ártal !Verðlaun !Flokkur !Tilnefning !Niðurstöður |- |2008 | rowspan="2" |[[:en:Young_Artist_Awards|Young Artist Awards]] |Besti árangur leikkonu í kvikmynd (Ung leikkona tíu ára eða yngri) |[[I Am Legend (kvikmynd)|''I Am Legend'']] |Tilnefnd |- |2009 |Besti árangur í kvikmynd (Ungur leikhópur) |''[[Kit Kittredge: An American Girl]]'' |Vann |- |2010 |[[:en:Annie_Award|Annie Award]] |Talsetning í sjónvarpsframleiðslu. |[[Merry Madagascar|''Merry Madagascar'']] |Tilnefnd |- | rowspan="7" |2011 |VirtuaMagazine Awards |Besti nýji tónlistarmaðurinn | rowspan="2" |Hún sjálf |Vann |- | rowspan="2" |[[:en:NAACP_Image_Award|NAACP Image Award]]<ref>{{cite news|url=http://latimesblogs.latimes.com/gossip/2011/03/willow-smith-video-21st-century-girl-tyler-perry-naacp.html|title='21st Century Girl' Willow Smith wins new-artist NAACP Image Award|last=D'Zurilla|first=Christie|date=March 7, 2011|work=[[Los Angeles Times]]|access-date=March 8, 2011|publisher=[[Tribune Company]]}}</ref> |Framúrskarandi nýr tónlistarmaður| Framúrskarandi nýr tónlistamaður |Vann |- |Framúrskarandi tónlistarmyndband | rowspan="4" |„[[:en:Whip_My_Hair|Whip My Hair]]“ |Tilnefnd |- |[[:en:O_Music_Awards|O Music Awards]] |Vinsælasta myndbandið| Vinsælasta myndbandið |Vann |- | rowspan="4" |[[:en:BET_Awards|BET Awards]] |Myndband ársins| Myndband ársins |Tilnefnd |- |Besti nýji tónlistarmaðurinn| Besti nýji tónlistarmaðurinn |Tilnefnd |- | rowspan="2" |YoungStar verðlaunin |Hún sjálf <small>(vann ásamt Jaden Smith)</small>| Hún sjálf (vann ásamt Jaden Smith) |Vann |- | rowspan="2" |2012 |Hún sjálf| Hún sjálf |Tilnefnd |- | rowspan="2" |MP3 Music Awards | rowspan="2" |BTM verðlaunin |„Fireball“ (ásamt [[Nicki Minaj]]) |Tilnefnd |- |2013 |„I Am Me“| „[[I Am Me]]“ |Vann |- |2014 |[[:en:Vevo|VEVOCertifiedAwards]] |100,000,000 áhorf |„Whip My Hair“| „[[Whip My Hair]]“ |Vann |- |2016 |Tískuverðlaun 2016 |Ný tískutákn |Hún sjálf <small>(vann ásamt Jaden Smith)</small>| Hún sjálf (vann ásamt Jaden Smith) |Vann |- |2020 |[[:en:47th_Daytime_Emmy_Awards|Daytime Emmy Awards]]<ref name="emmys2">{{Cite web|url=https://www.hollywoodreporter.com/lists/daytime-emmy-awards-2020-full-list-nominees-1289414|title=Daytime Emmy Awards: 'General Hospital' Tops Nominations|last=Nordyke|first=Kimberly|last2=Howard|first2=Annie|date=2020-05-22|website=[[The Hollywood Reporter]]|access-date=2020-05-22}}</ref> |Framúrskarandi þáttarstjórnandi upplýsandi sjónvarpsþáttar |''[[Red Table Talk]]'' |Tilnefnd |} == Tilvísanir == <blockquote> <references /> </blockquote> {{f|2000}} [[Flokkur:Leikkonur frá Los Angeles]] ru7q8x3jshmwyckfhe0dsv7mdkkkvpb Flug Loftleiða LL 001 0 117068 1762879 1666418 2022-07-30T16:04:09Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Flug Loftleiða nr. LL 001''' var [[leiguflug]] [[Loftleiðir|Loftleiða]] sem brotlenti við [[aðflug]] að flugvellinum í [[Colombo]] í [[Sri Lanka]] þann [[15. nóvember]] [[1978]]. Mikið [[þrumuveður]] var á svæðinu á þeim tíma og lenti flugvélin í [[kókospálmaakur|kókospálmaakri]] um 6 kílómetrum frá flugvellinum. 183 létust en 79 lifðu af og er talið að þetta hafi verið mesta slys sem hafi átt sér stað í íslenskri flugsögu. Stjórnvöld í Sri Lanka gáfu út skýrslu um slysið þar sem stóð að orsökin væri líklega sú að áhöfnin hefði ekki farið eftir réttum aðflugsferlum. [[Ísland|Íslensk]] og [[Bandaríkin|bandarísk stjórnvöld]] voru ekki á sama máli og vildu meina að orsökin hefði legið í biluðum tækjabúnaði á flugvellinum og einnig vegna [[flugstjórn]]ar. ==Tenglar== *(EN) "[http://www.caa.lk/pdf/accident_reports/Icelandic_Airways_aircraft_TF-FLA.pdf Report of the Commission of Inquiry appointed by His Excellency the president to inquire into the causes and circumstances in which Loftleider Icelandic Airways aircraft DC-8-63F TF-FLA met with an accident in the vicinity of the Katunayake Airport on 15th November 1978]." ( {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20131109164855/http://www.caa.lk/pdf/accident_reports/Icelandic_Airways_aircraft_TF-FLA.pdf |date=2013-11-09 }}) - Posted on the website of the [[Civil Aviation Authority of Sri Lanka]] *Óttar Sveinsson. "[http://bokatidindi.oddi.is/listi/bokavefur/bokatidindi_ytarlegt.php?b_id=4385&argangur=2006 ÚTKALL Leifur Eiríksson brotlendir]." *(EN) [http://www.airliners.net/search/photo.search?front=yes&s=1&keywords=TF-FLA Pre-crash photos from Airliners.net] {{stubbur}} [[Flokkur:1978]] [[Flokkur:Flugslys]] 8wcgdnyqm1pj8tv1emp4vqane4fsnzr Regína Deríjeva 0 125921 1762818 1474748 2022-07-30T13:14:22Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Regina Derieva]] á [[Regína Deríjeva]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Regina_Derieva.jpg|thumb|Regina Derieva]] '''Regina Derieva''' (f. [[7. febrúar]] [[1949]] í [[Ódessa]], Sovétríkjunum ([[Úkraína|Úkraínu]]), d. [[11. desember]] [[2013]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], [[Svíþjóð]]) var rússneskt ljóðskáld, ritgerðahöfundur og þýðandi. Regina Derieva fæddist í [[Ódessa]] en flutti fljótlega til Karaganda í [[Kasakstan]] þar sem hún bjó frá 1965 til 1990. Eftir að hafa birt nokkur ljóðasöfn sem voru ritskoðuð í heimalandinu fluttist hún með eiginmanni sínum og syni til [[Ísrael]] árið 1990. Þar bjó hún í áratug. Hún tók kaþólska trú 1989 og fékk þar af leiðandi ekki ríkisborgararétt í Ísrael og neyddist til að yfirgefa landið. Hún bjó í Märsta, norður af Stokkhólmi frá árinu 1999 til dauðadags. Regina Derieva var jörðuð 23. desember 2013 í norðurhluta kaþólska kirkjugarðsins í Stokkhólmi. Derieva birti um tuttugu verk, aðallega ljóðasöfn en einnig óbundið mál, ritgerðir og þýðingar. Ljóðin hafa einnig birst í fjölda tímarita, meðal annars í Rússlandi, Bandaríkjunum og Svíþjóð. Verk hennar hafa verið þýdd á mörg tungumál, þar á meðal sænsku, ensku, frönsku, ítölsku, arabísku og kínversku. Hún hefur sjálf þýtt á rússnesku nútímaljóðmæli frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Englandi, Póllandi og Svíþjóð. Hún fékk árið 2003 Shannon Fellowship of the International Thomas Merton Society fyrir að þýða og kynna bandaríska ljóðskáldið Thomas Merton. Skáldskapur Derievu ber skýr merki kaþólskrar trúar. Hún fékk 16. febrúar 2009 orðu Hins kaþólska stifts í Stokkhólmi, Ora et Labora. Skáldverk Regina Derievu hafa hlotið æ meiri athygli á 21. öld, sérstaklega í enskumælandi löndum, eftir að fjöldi þýðinga á verkum hennar komu út. Ýmis virt ljóðskáld, þeirra á meðal [[Joseph Brodsky]], Tomas Venclova og Les Murray hafa farið lofsamlegum orðum um skáldskap hennar. == Helstu verk == * ''Himmelens geometri'' (Norma bokförlag, 2003) * ''Alien Matter. New and selected poems'' (Spuyten Duyvil, 2005) * ''Oavbrutet svarta bilder'' (Carl Forsbergs bokförlag, 2007) * ''Allt som tolv kejsare inte hunnit säga'' (Ars Interpres Publications, 2007) * ''The Sum Total of Violations '' (Arc Publications, 2009) * ''Corinthian Copper'' (Marick Press, 2010) == Tenglar == * [http://derieva.com Official site] * [http://www.theguardian.com/books/2014/jan/08/regina-derieva-obituary Obituary in ''The Guardian'' by Bengt Jangfeldt] * [http://www.the-tls.co.uk/tls/public/article1468301.ece "Rediscovering Regina Derieva" by Cynthia L. Haven, ''Times Literary Supplement'', October 8, 2014] * [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/825794/ Skurðpunktar í Stokkhólmi] [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar]] [[Flokkur:Rússnesk skáld]] {{fde|1949|2013|Derieva, Regina}} j5jxndk1lce1rsmf5tk5y23qhjxksq4 Spjall:Petró Porosjenko 1 127268 1762770 1762736 2022-07-30T12:38:05Z TKSnaevarr 53243 /* Petro eða Petró */ Svar wikitext text/x-wiki {{Æviágrip lifandi fólks}} == Umritun Ó-> O ? == Ef O úr kyrillíska stafrófinu er umritað sem O á íslensku, ætti nafnið ekki að vera Porosjenko? https://english.arnastofnun.is/page/umritunarreglur --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 5. apríl 2022 kl. 20:38 (UTC) :Ef við viljum hafa þetta samkvæmt samhæfðum viðmiðum væri það líklega réttast. Á hinn bóginn virðist frekar algengt að nöfn sem enda á -o séu rituð -ó á íslensku, þannig að það er spurning hvort hefð vegi upp á móti því. En ef við tækjum tillit til þessa myndi það hafa áhrif á fleiri síður (t.d. Viktor Jústsjenkó og Júlíu Tímósjenkó), þannig að það ætti kannski að færa þetta í umræðuna um umritun almennt eða í Pottinn. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 5. apríl 2022 kl. 23:50 (UTC) == Petro eða Petró == Ég sé að kommurnar í Pórósjenkó hafa verið teknar út. Ætti þá ekki fornafnið Petro líka að vera skrifað án kommu? Það er ekki gert ráð fyrir neinni kommu í úkraínsku umritunartöflunni. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 00:46 (UTC) : Góður punktur, mér sýndist að Óið í Петро́ væri eins og ó, er komman áhersla frekar en aðgreining frá O? Kannski er taflan ófullkomin. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 09:50 (UTC) Annars sýnist mér engin regla með Ó, Ósló er borið hér fram með O en Ópera með Ó. myndband: https://m.youtube.com/watch?time_continue=4&v=gJFxRIPRZbI&feature=emb_title --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 10:09 (UTC) :Skv. síðunni Acute accent á ensku Wikipediu er broddstafur áherslumerki í úkraínsku. Ég skil umritunartöfluna þannig að það sé engin samsvörun fyrir Ó í úkraínsku. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 12:38 (UTC) ekl3bog0y3x899tqvtymdk2tugfe2uu Borís Nemtsov 0 127270 1762851 1749586 2022-07-30T13:39:41Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Nemtsov]] á [[Borís Nemtsov]] wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Boris Nemtsov<br>{{small|Бори́с Немцо́в}} | mynd = Boris Nemtsov 2014.jpg | titill= Varaforsætisráðherra Rússlands | stjórnartíð_start = [[17. mars]] [[1997]] | stjórnartíð_end = [[28. ágúst]] [[1998]] | forseti = [[Boris Jeltsín]] | forsætisráðherra = [[Viktor Tsjernómyrdín]]<br />[[Sergei Kiríjenkó]]<br />[[Viktor Tsjernómyrdín]] (starfandi) | fæddur = [[9. október]] [[1959]] | fæðingarstaður = [[Sotsjí]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2015|2|27|1959|10|9|}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússlandi|Rússland]]i | stjórnmálaflokkur = Lýðveldisflokkur Rússlands (2012–2015) | háskóli = Ríkisháskólinn í Nízhníj Novgorod | maki = Janna Nemtsova | undirskrift = Signature of Boris Nemtsov.jpg }} '''Boris Jeffímóvitsj Nemtsov''' ([[rússneska]]: Бори́с Ефи́мович Немцо́в; [[9. október]] [[1959]] – [[27. febrúar]] [[2015]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[vísindamaður]] og [[stjórnmálamaður]]. Ferill hans gekk vel á tíunda áratugnum undir stjórn [[Boris Jeltsín|Borisar Jeltsíns]] en frá árinu [[2000]] hafði hann verið opinskár andstæðingur [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútíns]].<ref name="ruv1">{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/nemtsov-skotinn-til-bana|titill= Nemtsov skotinn til bana|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2015|mánuður=27. febrúar|ár=2015}}</ref> Hann var skotinn og dó í febrúar 2015 vegna skoðana sinna til stuðnings rússnesku lýðræði á brú nálægt [[Kreml (Moskva)|Kreml]] og [[Rauða torgið|Rauða torginu]] í [[Moskva|Moskvu]]. Talið er að stuðningsmenn Pútíns hafi staðið bak við dráp Nemtsovs, en Pútín hafði opinberlega fordæmt morðið.<ref name="ruv2">{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/mordid-hafi-verid-thaulskipulagt|titill=Morðið hafi verið þaulskipulagt|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2015|ár=2015|mánuður=28. febrúar}}</ref> Áður en hann var drepinn hafði Nemstov verið að skipuleggja mótmæli gegn Pútin og stefnu hans í sambandi við [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríð Rússlands í Úkraínu]].<ref name="ruv2" /> Hann hafði sagt nýlega í viðtali að hann óttaðist um að Pútín myndi reyna að drepa hann.<ref name="ruv2" /> Fimm [[Téténía|téténskir]] karlmenn voru síðar handteknir fyrir aðild að morðinu á Nemtsov. Einn þeirra, Zaur Dadajev, hafði verið háttsettur í einni af hersveitum [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Dadajev játaði á sig morðið og var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 2017.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/fimm-daemdir-fyrir-mordid-a-nemtsov|titill=Fimm dæmdir fyrir morðið á Nemtsov|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|mánuður=13. júlí|ár=2017|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Árið 2022 gáfu rannsóknarblaðamenn ''[[Bellingcat]]'', ''[[The Insider]]'' og ''[[BBC]]'' út niðurstöðu rannsóknar þar sem staðhæft var að útsendarar leyniþjónustunnar [[FSB]] hefðu fylgst með ferðum Nemtsovs í heilt ár áður en hann var myrtur.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240929d/fylgdist-med-ferdum-nemt-sovs-i-heilt-ar-fyrir-bana-til-raedid|titill=Fylgdist með ferðum Nemt­sovs í heilt ár fyrir bana­til­ræðið|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=29. mars|árskoðað=2022|mánuður=28. mars|ár=2022|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref> Áður en hann var drepinn var Nemtsov samformaður í [[Lýðveldisflokkur Rússlands|Lýðveldisflokki Rússlands]], meðlimur í héraðsþinginu í [[Jaróslavl]] og einn leiðtoganna andstæðingahreyfingunnar ''[[Solidarnost]]''. == Heimildir == {{reflist}} {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Nemtsov, Boris}} {{fde|1959|2015|Nemtsov, Boris}} [[Flokkur:Rússneskir stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Rússneskir vísindamenn]] tnu3oyq0xduk6oxhkkxwxmovyl95w1m 1762853 1762851 2022-07-30T13:40:48Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Borís Nemtsov<br>{{small|Бори́с Немцо́в}} | mynd = Boris Nemtsov 2014.jpg | titill= Varaforsætisráðherra Rússlands | stjórnartíð_start = [[17. mars]] [[1997]] | stjórnartíð_end = [[28. ágúst]] [[1998]] | forseti = [[Borís Jeltsín]] | forsætisráðherra = [[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi) | fæddur = [[9. október]] [[1959]] | fæðingarstaður = [[Sotsjí]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2015|2|27|1959|10|9|}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússlandi|Rússland]]i | stjórnmálaflokkur = Lýðveldisflokkur Rússlands (2012–2015) | háskóli = Ríkisháskólinn í Nízhníj Novgorod | maki = Janna Nemtsova | undirskrift = Signature of Boris Nemtsov.jpg }} '''Borís Jeffímóvitsj Nemtsov''' ([[rússneska]]: Бори́с Ефи́мович Немцо́в; [[9. október]] [[1959]] – [[27. febrúar]] [[2015]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[vísindamaður]] og [[stjórnmálamaður]]. Ferill hans gekk vel á tíunda áratugnum undir stjórn [[Borís Jeltsín|Borísar Jeltsíns]] en frá árinu [[2000]] hafði hann verið opinskár andstæðingur [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútíns]].<ref name="ruv1">{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/nemtsov-skotinn-til-bana|titill= Nemtsov skotinn til bana|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2015|mánuður=27. febrúar|ár=2015}}</ref> Hann var skotinn og dó í febrúar 2015 vegna skoðana sinna til stuðnings rússnesku lýðræði á brú nálægt [[Kreml (Moskva)|Kreml]] og [[Rauða torgið|Rauða torginu]] í [[Moskva|Moskvu]]. Talið er að stuðningsmenn Pútíns hafi staðið bak við dráp Nemtsovs, en Pútín hafði opinberlega fordæmt morðið.<ref name="ruv2">{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/mordid-hafi-verid-thaulskipulagt|titill=Morðið hafi verið þaulskipulagt|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=1. mars|árskoðað=2015|ár=2015|mánuður=28. febrúar}}</ref> Áður en hann var drepinn hafði Nemstov verið að skipuleggja mótmæli gegn Pútin og stefnu hans í sambandi við [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríð Rússlands í Úkraínu]].<ref name="ruv2" /> Hann hafði sagt nýlega í viðtali að hann óttaðist um að Pútín myndi reyna að drepa hann.<ref name="ruv2" /> Fimm [[Téténía|téténskir]] karlmenn voru síðar handteknir fyrir aðild að morðinu á Nemtsov. Einn þeirra, Zaur Dadajev, hafði verið háttsettur í einni af hersveitum [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Dadajev játaði á sig morðið og var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 2017.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/fimm-daemdir-fyrir-mordid-a-nemtsov|titill=Fimm dæmdir fyrir morðið á Nemtsov|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|mánuður=13. júlí|ár=2017|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> Árið 2022 gáfu rannsóknarblaðamenn ''[[Bellingcat]]'', ''[[The Insider]]'' og ''[[BBC]]'' út niðurstöðu rannsóknar þar sem staðhæft var að útsendarar leyniþjónustunnar [[FSB]] hefðu fylgst með ferðum Nemtsovs í heilt ár áður en hann var myrtur.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240929d/fylgdist-med-ferdum-nemt-sovs-i-heilt-ar-fyrir-bana-til-raedid|titill=Fylgdist með ferðum Nemt­sovs í heilt ár fyrir bana­til­ræðið|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=29. mars|árskoðað=2022|mánuður=28. mars|ár=2022|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref> Áður en hann var drepinn var Nemtsov samformaður í [[Lýðveldisflokkur Rússlands|Lýðveldisflokki Rússlands]], meðlimur í héraðsþinginu í [[Jaróslavl]] og einn leiðtoganna andstæðingahreyfingunnar ''[[Solidarnost]]''. == Heimildir == {{reflist}} {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Nemtsov, Borís}} {{fde|1959|2015|Nemtsov, Borís}} [[Flokkur:Rússneskir stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Rússneskir vísindamenn]] tgmemabum1tzatu5uhej7t8kjto5zpe Lilioideae 0 131014 1762916 1653274 2022-07-30T21:27:16Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = ''Lilioideae'' | image = Cardiochrinum giganteum 01Hab China Sichuan Danyun Schlucht 16 06 04.jpg | image_caption = ''[[Cardiocrinum giganteum]]'' |regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') |divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') |classis = [[Einkímblöðungar]] (''Liliopsida'') |ordo = [[Liljubálkur]] (''Liliales'') | familia = [[Liljuætt]] (''Liliaceae'') | subfamilia = [[Lilioideae]] | subfamilia_authority = [[Amos Eaton|Eaton]]<ref>1836. Bot. Dict., ed. 4: 27</ref> | synonyms= Erythroniaceae <small>Martynov</small><br/> Fritillariaceae <small>R.A.Salisbury</small><br/> Liriaceae <small>Batsch</small><br/> Medeolaceae <small>Takhtajan</small><br/> Tulipaceae <small>Batsch</small> |subdivision_ranks = Genera |subdivision = * '''ættflokkur''': [[Medeoleae]] ** ''[[Clintonia]]'' ** ''[[Medeola virginiana|Medeola]]'' *'''ættflokkur''': [[Lilieae]] **''[[Cardiocrinum]]'' **''[[Erythronium]]'' **''[[Fritillaria]]'' **''[[Gagea]]'' **''[[Lilium]]'' **''[[Nomocharis]]'' **''[[Notholirion]]'' **''[[Tulipa]]'' |}} '''Lilioideae''' er [[Undirætt (flokkunarfræði)|undirætt]] [[Fjölær jurt|fjölærra]] [[Einkímblöðungar|einkímblöðunga]], [[Jurtkennd|jurtkenndra,]] aðallega laukmyndandi [[Blómstrandi plöntur|blómstrandi plantna]] í [[Liljuætt]]. Þær eru aðallega á [[Temprað belti|tempruðum]] og kaldari svæðum [[Norðurhvel|Norðurhvels]], sérstaklega [[Austur-Asía|Austur Asíu]] og [[Norður-Ameríka|Norður Ameríku]]. Undirættin inniheldur tvo [[Ættflokkur(grasafræði)|ættflokka]]. Þeir eru mikilvægir efnahagslega, sérstaklega [[Lilium|liljur]] og [[Túlipani|túlípanar]]. == Lýsing == Lilliodeae [[Undirætt (flokkunarfræði)|undirættin]] er frekar einsleit og aðskilin frá hinum tvemur Liliaceae undirættunum ([[Calochortoideae]] og [[Streptopoideae]]). Þetta eru [[Fjölær jurt|fjölærar,]] [[Jurtkennd|jurtkenndar]], [[blómstrandi plöntur]] sem eru aðallega laukkenndar (Lilieae) með samdráttarrótum, en geta verið með [[Jarðstöngull|jarðstöngla]] (Medeoleae). Stönglar ógreindir, blöð beinstrengjótt. [[Blóm]] eru stór og áberandi. [[Hýðisaldin|Hýðisaldinið]] septicidal, [[Fræ|fræin]] oftast flöt. [[Litninga]] tala getur verið 7 (Medeoleae),<ref name="Hayashi 2001">{{cite journal|last = Hayashi|first=Kazuhiko|author2=Seiji Yoshida |author3=Frederick H. Utech |author4=Shoichi Kawano |year=2001|title=Molecular systematics in the genus Clintonia and related taxa based on rbcL and matK gene sequence data|journal=Plant Species Biology|volume=16|issue=2|pages=119–137|doi=10.1046/j.1442-1984.2001.00057.x|url=http://www.doi.org/10.1046/j.1442-1984.2001.00057.x|accessdate= 18 January 2014}}</ref> 9, eða 11-14, með mjög breytilega lengd (2.2 - 27&nbsp;µm). === Ættkvíslir === Lilioideae undirættin inniheldur 10 ættkvíslir og um 535 [[Tegund (líffræði)|tegundir]]. Stærstu ættkvíslirnar eru ''Gagea'' (200), ''Fritillaria'' (130), ''Lilium'' (110), og ''Tulipa'' (75 tegundir). == References == {{Reflist|30em}} == Bibliography == * {{cite journal |first=F. |last=Buxbaum |authorlink=Franz Buxbaum|title=Die Entwicklungslinien der Lilioideae. I. Die systematische Stellung der gattung ''Gagea'' |journal=Botanisches Archiv |volume=38 |year=1936 |pages=213–293 |language=German|ref=harv}} * {{cite journal |first=F. |last=Buxbaum |authorlink=Franz Buxbaum|title=Die Entwicklungslinien der Lilioideae. II. Die Wurmbaeoideae |journal=Botanisches Archiv |volume=38 |year=1937 |pages=305–398 |language=German|ref=harv}}* [http://www.tropicos.org/Name/50126261 Tropicos: Lilioideae Eaton ] * {{cite book|last1=Eaton|first1=Thomas|title=Eaton's botanical grammar and dictionary, modernized down to 1836|date=1836|publisher=Oliver Steele|location=Albany|edition=4th|ref=harv}} * {{cite book|last=Engler|first=Adolf|authorlink=Adolf Engler|title=Syllabus der Pflanzenfamilien : eine Übersicht über das gesamte Pflanzensystem mit Berücksichtigung der Medicinal- und Nutzpflanzen nebst einer Übersicht über die Florenreiche und Florengebiete der Erde zum Gebrauch bei Vorlesungen und Studien über specielle und medicinisch-pharmaceutische Botanik|publisher=Borntraeger|location=Berlin|url=http://www.biodiversitylibrary.org/item/56456#page/5/mode/1up|accessdate=5 February 2014|year=1903|ref=harv}} *{{cite journal|first=Karl|last= Schnarf|title=Der Umfang der Lilioideae im natürlichen System|journal=Österreichische Botanische Zeitschrift|volume=95|issue=3|date=September 1948|publisher=Springer|location=Wien|ISSN=0378-2697|DOI=10.1007/BF01249968|pages=257–269}} * {{cite book |last=Tamura |first =M. N. |authorlink=MN Tamura|pages=343–353 |title=Liliaceae |doi=10.1007/978-3-662-03533-7_41 |url=http://books.google.ca/books?id=FyPVYzL76sMC&pg=PA343|ref={{harvid|Tamura|1998a}}}} In {{Harvtxt|Kubitzki|Huber|1998}}. * {{cite book|editor-last1=Kubitzki|editor-first1=Klaus|editor-last2=Huber|editor-first2=Herbert|editorlink1=Klaus Kubitzki|editorlink2=Herbert Huber (botanist)|title=The families and genera of vascular plants. Vol.3. Flowering plants. Monocotyledons: Lilianae (except Orchidaceae) |year=1998|publisher=Springer-Verlag|location=Berlin, Germany|isbn=3-540-64060-6|url=http://books.google.ca/books?id=FyPVYzL76sMC|accessdate=14 January 2014|ref=harv}} * {{cite journal|last=Patterson|first=T. B.|first2=T. J.|last2=Givnish|title=Phylogeny, concerted convergence, and phylogenetic niche conservatism in the core Liliales: insights from ''rbcL'' and ''ndhF'' sequence data|journal=Evolution|year=2002|volume=56|issue=2|pages=233–252|url=http://www.botany.wisc.edu/givnish/Conc.converg.Liliales2002.pdf|accessdate=14 January 2014|pmid=11926492|doi=10.1111/j.0014-3820.2002.tb01334.x|ref=harv|archive-date=21 apríl 2004|archive-url=https://web.archive.org/web/20040421165805/http://www.botany.wisc.edu/givnish/Conc.converg.Liliales2002.pdf|dead-url=unfit}} * {{citation |last=Stevens |first=P.F. |date=2015|origyear=1st. Pub. 2001 |title=Angiosperm Phylogeny Website |publisher=Missouri Botanical Garden|url=http://www.mobot.org/mobot/research/APWeb/|accessdate=13 April 2015|ref=harv}} [[Flokkur:Liljuætt]] kcr52c4fi2j5rxrenoo3hukdzqgixbr Melania Trump 0 132661 1762929 1727272 2022-07-30T22:29:39Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Melania Trump | mynd = Melania_Trump_official_portrait.jpg|thumb|Melania Trump | myndastærð = 200px | myndatexti = Melania Trump árið 2017 | titill= Forsetafrú Bandaríkjanna | stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[2017]] | stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[2021]] | fæðingarnafn = Melanija Knavs | fæddur= {{Fæðingardagur og aldur|1970|04|26}} | fæðingarstaður = [[Novo Mesto]], [[Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía|Júgóslavíu]] (nú [[Slóvenía|Slóveníu]]) | maki = [[Donald Trump]] (g. 2005) | börn = [[Barron Trump]] | dauðadagur = | dauðastaður = | stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]] | starf = Forsetafrú | instagram = https://www.instagram.com/flotus/ | twitter = https://www.twitter.com/flotus/ | undirskrift = Melania_Knauss-Trump_signature.svg }} '''Melania Trump''' (áður '''Melanija Knavs'''; fædd 26. apríl 1970) er [[Slóvenía|slóvensk]] fyrrverandi fyrirsæta og þriðja eiginkona 45. forseta Bandaríkjanna, [[Donald J. Trump]]<ref>{{Cite news|url=https://www.washingtonpost.com/politics/meet-melania-trump-a-new-model-for-first-lady/2015/09/30/27ad0a9c-6781-11e5-8325-a42b5a459b1e_story.html|title=Meet Melania Trump, a new model for first lady|last=Jordan|first=Mary|date=2015-09-30|work=Washington Post|access-date=2020-11-18|language=en-US|issn=0190-8286}}</ref>. Melania er fædd í slóvensku borginni {{ill|Novo Mesto}} í suð-austurhluta landsins. Hún ólst upp í smábænum Sevnica, í þáverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]<ref>{{Vefheimild|url=http://www.thestate.com/news/politics-government/article98405132.html|titill=The Mystery that is Melania Trump|höfundur=Ken Otterbourg|útgefandi=The State|mánuður=ágúst|ár=2016|mánuðurskoðað=nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>. Hún starfaði sem fyrirsæta gegnum umboðskrifstofur í [[Mílanó]] og [[París]], áður en hún fluttist til [[New York]] árið 1996<ref>{{Cite web|url=https://www.newsweek.com/who-are-presidential-candidates-spouses-435200|title=Why the presidential candidates' spouses are the most interesting ever|date=2016-03-14|website=Newsweek|language=en|access-date=2020-11-18}}</ref>. Hún hefur meðal annars verið á skrá hjá [[:en:Irene_Marie_Models|Irene Marie Models]] og [[:en:Trump_Model_Management|Trump Model Management]]<ref>{{Cite web|url=https://www.fashionmodeldirectory.com/models/melania_knauss/|title=Melania Knauss - Fashion Model {{!}} Models {{!}} Photos, Editorials & Latest News {{!}} The FMD|last=FashionModelDirectory.com|first=The FMD-|website=The FMD - FashionModelDirectory.com|access-date=2020-11-18}}</ref>. Hún hlaut landvistarleyfi í Bandaríkjunum árið 2001<ref>{{Cite web|url=https://apnews.com/article/37dc7aef0ce44077930b7436be7bfd0d|title=Melania Trump modeled in US prior to getting work visa|website=AP NEWS|access-date=2020-11-18}}</ref>. Hún giftist auðjöfrinum Donald Trump í janúar 2005. Þau hjónin eignuðust soninn [[:en:Family_of_Donald_Trump#Barron_Trump|Barron]] í mars ári seinna. Þá hlaut Melania bandarískan ríkisborgarrétt í júlí 2006<ref>{{Cite news|url=https://www.theguardian.com/us-news/2016/aug/04/melania-trump-nude-photos-work-visa-immigration|title=Melania Trump denies working unlawfully as model in US on improper visa|last=Jamieson|first=Amber|date=2016-08-05|work=The Guardian|access-date=2020-11-18|language=en-GB|issn=0261-3077}}</ref>. Melania er önnur bandaríska forsetafrúin sem fædd er utan Bandaríkjanna (að frátöldum þeim sem fæddar eru á því svæði sem í dag kallast Bandaríkin, fyrir stofnun Bandaríkjanna<ref>{{Cite web|url=https://www.politifact.com/article/2016/jul/19/melania-trump-could-be-first-non-us-born-first-lad/|title=PolitiFact - Melania Trump will be the first non-U.S. born first lady since?|last=Washington|first=District of Columbia 1100 Connecticut Ave NW Suite 1300B|last2=Dc 20036|website=@politifact|language=en-US|access-date=2020-11-18}}</ref>), sú fyrsta sem fer í gegnum umsóknarferli bandarísks ríkisborgararéttar<ref>{{Cite web|url=https://time.com/4532793/louisa-adams-first-lady-melania-trump/|title=Meet the Only First Lady Before Melania Trump Not to Have Been Born in the U.S.|website=Time|access-date=2020-11-18}}</ref> og sú fyrsta sem talar annað mál en ensku sem fyrsta mál<ref>{{Cite news|url=https://www.telegraph.co.uk/news/2017/01/20/first-lady-melania-trump-will-take-role/|title=Who is First Lady Melania Trump - and how will she take to the role?|last=Alexander|first=Harriet|date=2017-01-20|work=The Telegraph|access-date=2020-11-18|language=en-GB|issn=0307-1235}}</ref>. == Uppvaxtarár == Melanija Knavs fæddist í Novo Mesto í Slóveníu, þáverandi sambandslýðveldi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]], þann 26. apríl 1970<ref>{{Cite web|url=https://www.newyorker.com/magazine/2016/05/09/who-is-melania-trump|title=Who Is Melania Trump?|last=Collins|first=Lauren|website=The New Yorker|language=en-us|access-date=2020-11-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.dolenjskilist.si/2016/11/10/165255/novice/dolenjska/O_Melaniji_je_prvi_porocal_Dolenjski_list/|title=O Melaniji je prvi poročal Dolenjski list|website=Dolenjski list|language=sl|access-date=2020-11-18}}</ref>. Foreldrar hennar eru Viktor Knavs (fæddur 24. mars 1944), bílasali frá smábænum Radeče<ref>{{Cite web|url=https://www.biography.com/us-first-lady/melania-trump|title=Melania Trump|website=Biography|language=en-us|access-date=2020-11-18}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2015-08-17/vitamins-and-caviar-getting-to-know-melania-trump|title=Vitamins and Caviar: Getting to Know Melania Trump|date=2015-08-17|work=Bloomberg.com|access-date=2020-11-18|language=en}}</ref>. Móðir hennar Amalija (fædd Ulčnik, 9, júlí 1945), kom frá smábænum Raka og starfaði sem textílhönnuður fyrir barnafatnaðarframleiðandann ''Jutranijka'' í bænum Sevnica, við Króatísku landamærin<ref>{{Cite web|url=http://celjan.si/arhiv/index.php?pid=64|title=Tednik CELJAN|website=celjan.si|access-date=2020-11-18}}</ref><ref>{{Citation|title=Afterword|date=2019-09-01|url=http://dx.doi.org/10.2307/j.ctvn5tvtd.12|work=Melania and Michelle|pages=171–182|publisher=Red Lightning Books|isbn=978-1-68435-098-8|access-date=2020-11-18}}</ref>. Fyrirsætuferill Melaniu hófst snemma, en strax í barnæsku tók hún þátt í tískusýningum á vegum ''Jutranijka'', ásamt öðrum börnum starfsmanna fyrirtækisins<ref>{{Cite web|url=https://www.vanityfair.com/news/2017/04/donald-melania-trump-marriage|title=Inside the Trump Marriage: Melania’s Burden|last=Peretz|first=Evgenia|website=Vanity Fair|language=en-us|access-date=2020-11-18}}</ref>. Melania á tvö systkini, eldri systurina Ines, sem hún er í góðu sambandi við<ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2017/02/20/politics/melania-trump-sister-ines-knauss/index.html|title=Melania Trump's sister shows rare behind-the-scenes look|last=CNN|first=Betsy Klein|website=CNN|access-date=2020-11-18}}</ref>, auk samfeðra eldri hálf-bróður sem hún hefur að sögn aldrei hitt<ref>{{Cite web|url=https://abcnews.go.com/International/glimpse-melania-trumps-childhood-slovenia/story?id=37464229|title=A Glimpse of Melania Trump's Childhood in Slovenia|last=News|first=A. B. C.|website=ABC News|language=en|access-date=2020-11-18}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://dujour.com/news/melania-trump-interview/|title=Melania Trump Interview|date=2016-05-17|website=DuJour|language=en-US|access-date=2020-11-18}}</ref>. Melania ólst upp í fábrotinni blokkaríbúð í Sevnica. Faðir hennar, Viktor Knavs, var meðlimur í Kommúnistaflokk Slóveníu, þar sem trúleysi var reglan<ref>{{Cite web|url=https://www.inquirer.com/philly/columnists/elizabeth_wellington/melania-trump-catholic-pope-visit-meaning-20170525.html|title=Melania Trump only the second Catholic first lady to meet a pope|last=Wellington|first=Elizabeth|website=https://www.inquirer.com|language=en-US|access-date=2020-11-18}}</ref>. Þó lét hann skíra dætur sínar til kaþólsku með leynd, eins og tíðkaðist gjarnan meðal flokksmeðlima<!-- Heimild vantar -->. Þegar Trump-hjónin hittu [[Frans páfi|Frans Páfa]] í Vatíkaninu 2017 á Melania að hafa beðið hann að blessa talnabandið sitt<ref>{{Bókaheimild|titill=Melania Trump - The Inside Story: The Potential First Lady.|höfundur=Bojar Požar|bls=111-113|útgefandi=Zalozba Ombo d.o.o. Ljubljana}}</ref>. Á unglingsárum bjó Melania ásamt fjölskyldu sinni í tvíbýli í Sevnica<ref>{{Cite web|url=https://www.huffpost.com/entry/melania-trump-history_n_56bdf3b5e4b0c3c55050db11|title=Melania Trump's Past Took Her From A River Town In Slovenia To Trump Tower|date=2016-02-12|website=HuffPost|language=en|access-date=2020-11-18}}</ref>. Hún fluttist síðar til [[Ljubljana]] til þess að fara í framhaldsnám, sem hún þó kláraði ekki<ref>{{Cite news|url=https://www.washingtonpost.com/news/fact-checker/wp/2016/07/19/fact-checking-the-second-day-of-the-2016-republican-national-convention/|title=Fact-checking the second day of the 2016 Republican National Convention|last=Kessler|first=Glenn|work=Washington Post|access-date=2020-11-18|last2=Lee|first2=Michelle Ye Hee|language=en-US|issn=0190-8286}}</ref>. == Ferill == Melania hóf fyrirsætuferilinn fimm ára gömul og sat fyrir í auglýsingum frá sextán ára aldri, fyrst þegar hún sat fyrir hjá slóvenska tískuljósmyndaranum Stane Jerko<ref>{{Cite web|url=http://www.parenting.com/blogs/hip-mama/melania-trump-shares-her-1-parenting-tip-and-secrets-lasting-marriage|title=Melania Trump Juggles Motherhood, Marriage, and a Career Just Like Us {{!}} Parenting|date=2017-01-14|website=web.archive.org|access-date=2020-11-18|archive-date=2017-01-14|archive-url=https://web.archive.org/web/20170114224633/http://www.parenting.com/blogs/hip-mama/melania-trump-shares-her-1-parenting-tip-and-secrets-lasting-marriage|dead-url=unfit}}</ref>. Samhliða því hætti hún að nota slóvenska nafnmið „Knavs“ og tók upp þýskan rithátt af sama nafni; „Knauss“<ref>{{Vefheimild|url=http://www.thefiscaltimes.com/2016/07/19/10-Things-You-Should-Know-About-Melania-Trump|titill=10 things you should know about Melania Trump|höfundur=|útgefandi=The Fiscal Times|mánuður=janúar|ár=2017|mánuðurskoðað=nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>. Átján ára gömul fékk hún samning við umboðsskrifstofu í Mílanó á Ítalíu<ref>{{Cite web|url=https://nypost.com/2015/08/16/melania-trump-would-be-a-first-lady-for-the-ages/|title=Melania Trump would be a first lady for the ages|last=Charles|first=Marissa|date=2015-08-16|website=New York Post|language=en-US|access-date=2020-11-18}}</ref>. Árið 1992 var hún í öðru sæti í Jana Magazine, í keppni um titilinn ''Útlit ársins''<ref>{{Cite web|url=https://www.newyorker.com/magazine/2016/05/09/who-is-melania-trump|title=Who Is Melania Trump?|last=Collins|first=Lauren|website=The New Yorker|language=en-us|access-date=2020-11-18}}</ref>. Hún lagði stund á [[arkítektúr]] í eitt ár áður en hún hætti námi<ref>{{Cite web|url=https://www.huffpost.com/entry/melania-trump-college-claims_n_578dd95ce4b0c53d5cfac0dc|title=Melania Trump's Claims She Graduated From College Are About As Credible As Her Speech Last Night|last=Wilkie|first=Christina|date=2016-07-19|website=HuffPost|language=en|access-date=2020-11-18}}</ref>. Í framhaldinu sat Melania fyrir hjá tískuhúsum í Mílanó og París. Árið 1995 hitti hún meðeiganda [http://www.metropolitanmodels.com/ Metropolitan Models] skrifstofunnar Paolo Zampolli, sem var vinur Donalds Trumps, mannsins sem hún átti eftir að giftast. Paolo var á ferð um Evrópu í leit að nýjum fyrirsætum. Hann hvatti Melaniu eindregið til að fara til Bandaríkjanna og bauðst til að fara með umboð fyrir hana þar<ref>{{Cite web|url=https://www.vanityfair.com/news/2017/04/donald-melania-trump-marriage|title=Inside the Trump Marriage: Melania’s Burden|last=Peretz|first=Evgenia|website=Vanity Fair|language=en-us|access-date=2020-11-18}}</ref>. Árið 1996 flutti Melania til Manhattan í New York<ref>{{Cite web|url=https://www.gq.com/story/melania-trump-gq-interview|title=Melania Trump Speaks! Her Rise, Her Family Secrets, and Her True Political Views: “Nobody Will Ever Know”|last=Ioffe|first=Julia|website=GQ|language=en-us|access-date=2020-11-18}}</ref>. Paolo fann handa henni íbúð í Zeckendorf Towers á Union Square, sem hún deildi með ljósmyndaranum Matthew Atanian<ref>{{Cite web|url=https://www.vanityfair.com/news/2017/04/donald-melania-trump-marriage|title=Inside the Trump Marriage: Melania’s Burden|last=Peretz|first=Evgenia|website=Vanity Fair|language=en-us|access-date=2020-11-18}}</ref>. Árið 1996 sat húm fyrir, ásamt annari fyrirsætu, í kynferðislega ögrandi myndaþætti í janúarhefti franska karlablaðsins Max<ref>{{Cite web|url=https://www.foxnews.com/entertainment/donald-trump-responds-to-melanias-newly-surfaced-racy-photo-shoot|title=Donald Trump responds to Melania's newly-surfaced racy photo shoot|date=2016-08-01|website=New York Post|language=en-US|access-date=2020-11-18}}</ref>. Árið 2000 sat hún einnig nakin fyrir í janúarhefti bresku útgáfu karlablaðsins GQ, íklædd aðeins feldi og demöntum, í Boeing 727 einkaþotu Donalds Trumps<ref>{{Cite web|url=https://www.gq-magazine.co.uk/article/donald-trump-melania-trump-knauss-first-lady-erections|title=Melania Trump - the First Lady in our nude photo shoot|website=British GQ|language=en-GB|access-date=2020-11-18}}</ref>. Myndirnar komust í kastljós fjölmiðla skömmu eftir forsetakosningarnar 2016, en Donald Trump varði Melaniu opinberlega og sagði meðal annars að myndir af þessu tagi væru mjög algengar í Evrópu<ref>{{Cite web|url=https://www.foxnews.com/entertainment/donald-trump-responds-to-melanias-newly-surfaced-racy-photo-shoot|title=Donald Trump responds to Melania's newly-surfaced racy photo shoot|date=2016-08-01|website=New York Post|language=en-US|access-date=2020-11-18}}</ref>. Árið 2010 setti Melania skartgripalínu á markað, sem hún kallaði ''Melania Timepieces and Jewelry,'' sem seld var á kapalstöðinni QVC<ref>{{Cite web|url=https://www.chicagotribune.com/nation-world/ct-melania-trump-white-house-website-20170120-story.html|title=White House website promotes Melania Trump's modeling and jewelry line|last=Snell|first=Kelsey|website=chicagotribune.com|access-date=2020-11-18}}</ref>. Þá sendi hún einnig frá sér húðlínu, ''Melania Marks Skin Care Collection'' sem seld var í lausasölu í ''dýrum merkjaverslunum''<ref>{{Cite web|url=https://www.entrepreneur.com/article/271384|title=Melania Trump's Business Leanings and 4 Other Things You Should Know About the Potential First Lady|last=Friedman|first=Lindsay|date=2016-02-25|website=Entrepreneur|language=en|access-date=2020-11-18}}</ref>. Samkvæmt opinberum gögnum frá 2010 hagnaðist hún um meira en 15.000 bandaríkjadali á viðskiptum það árið, en þá er talið að upphæðin hafi náð allt að 50.000 dölum<ref>{{Cite web|url=https://www.express.co.uk/life-style/life/831482/melania-trump-donald-net-worth|title=Melania Trump net worth revealed: Donald Trump’s wife sitting on THIS much cash|last=O'Callaghan|first=Lauren|date=2017-07-21|website=Express.co.uk|language=en|access-date=2020-11-18}}</ref>. Haft var eftir framleiðendum árið 2017 að þeir hafi slitið öllum viðskiptasamningum við hana, en mikið fjölmiðlafár upphófst í kringum þennan rekstur verðandi forsetafrúarinnar, um það leyti sem Trump var kosinn. Daginn sem Trump tók við embætti forseta voru fyrirtæki hennar og varningur auglýst inni á vef Hvíta hússins, en upplýsingarnar fjarlægðar skömmu síðar<ref>{{Cite web|url=https://www.chicagotribune.com/nation-world/ct-melania-trump-white-house-website-20170120-story.html|title=White House website promotes Melania Trump's modeling and jewelry line|last=Snell|first=Kelsey|website=chicagotribune.com|access-date=2020-11-18}}</ref>. Haft var eftir talsmanni Hvíta hússins að fyrirtækin væru ekki lengur starfandi og að „forsetafrúin hefði ekki í hyggju að misnota stöðu sína í hagnaðarskyni og ætlaði ekki að gera slíkt“<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mcclatchydc.com/news/politics-government/congress/article134287344.html|titill=White House says Melania isn't still in business. So why are her companies still active?|höfundur=Kevin G. Hall|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>. == Helstu átakamál == Forsetatíð Donalds Trumps var af mörgum talin einkennast af átökum sem bendla má við menningarstríð<ref>{{Cite web|url=https://www.voanews.com/usa/us-politics/trump-escalates-culture-war|title=Trump Escalates Culture War {{!}} Voice of America - English|website=www.voanews.com|language=en|access-date=2020-11-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://apnews.com/article/election-2020-race-and-ethnicity-virus-outbreak-wisconsin-statutes-6a1b6cbe51d641bd98113c5e6559adbf|title=Trump heats up culture war in appeal to Wisconsin voters|date=2020-09-18|website=AP NEWS|access-date=2020-11-19}}</ref>og Melania Trump fór ekki varhluta af athyglinni og gagnrýninni sem því fylgdi. === „The Melania-Tapes“ === Sumarið 2018 var forsetafrúin leynilega hljóðrituð af fyrrverandi vinkonu og samstarfskonu sinni Stephanie Winston Wolkoff. Þar lét hún í ljós gremju yfir linnulausri gagnrýni sem hún hafði sætt í fjölmiðlum, vegna stefnu eiginmannsins í innflytjendamálum. Donald Trump hafði látið skilja að fjölskyldur flóttafólks á Mexíkósku landamærunum. Vöktu aðfarirnar heimsathygli fyrir að vera ómannúðlegar og óvenjulega harðar í vestrænu ríki, auk þess að vera brot á barnasáttmálanum. Á meðan á því gekk hafði Melania sinnt skyldum sínum í Hvíta húsinu, svo sem jólaskreytingum. Meðal þess sem fram kom á upptökum Wolkoff eru eftirfarandi ummæli: ''„Þau segja að ég sé samsek, að ég sé eins og hann. Ég styðji hann og ég segi ekki nóg, ég geri ekki nóg í minni stöðu“''<ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2020/10/01/politics/melania-trump-tapes/index.html|title=Secretly recorded tapes show Melania Trump's frustration at criticism for family separation policy and her bashing of Christmas decorations|last=Kelly|first=Caroline|website=CNN|access-date=2020-11-19}}</ref>''.'' === Játningar Stephanie Wolkoff === Fyrrnefnd Stephanie Wolkoff gaf út bók um samband sitt við forsetafrúna þar sem hún lýsti samskiptum þeirra í smáatriðum og fór ítarlega í saumana á ringulreiðinni sem ríkti í Hvíta húsinu þegar Trump tók við völdum. Jafnframt segir hún forsetahjónin hafa svikið sig, rænt sig mannorðinu og haft af sér fjárhæðir í formi vangoldinna launa<ref>{{Bókaheimild|titill=Melania and Me|höfundur=Stephanie Winston Wolkoff|útgefandi=Gallery Books; Illustrated edition (September 1, 2020)|ISBN=1982151242}}</ref>. === Nektarmyndir === Meðal þess sem hún var harðlega gagnrýnd fyrir eru nektarmyndir sem The New York Post birti á forsíðu sinni í júlí 2016<ref>{{Cite web|url=https://nypost.com/2016/07/30/melania-trump-like-youve-never-seen-her-before/|title=Melania Trump like you’ve never seen her before|last=Vincent|first=Isabel|date=2016-07-31|website=New York Post|language=en-US|access-date=2020-11-19}}</ref>. Þá hlaut hún harða gagnrýni fyrir baráttu sína gegn neteinelti<ref>{{Cite web|url=https://www.whitehouse.gov/bebest/|title=BE BEST|website=The White House|language=en-US|access-date=2020-11-19|archive-date=2020-11-18|archive-url=https://web.archive.org/web/20201118234431/https://www.whitehouse.gov/bebest/|dead-url=yes}}</ref>, en eiginmaður hennar þótti með afburðum ágengur og óvæginn við andstæðinga sína á samfélagsmiðlum. Deginum áður en Melania Trump kynnti átak sitt gegn neteinelti réðst Donald Trump til atlögu gegn umhverfisaktivistanum Gretu Thunberg, hæddi hana opinberlega á samfélagsmiðlareikningi sínum, og fann henni meðal annars til vansa að vera á einhverfurófi<ref>{{Cite web|url=http://www.theguardian.com/environment/2019/dec/12/donald-trump-greta-thunberg-time-magazine|title=Trump's latest attack on Greta Thunberg was sexist, ableist – and perhaps jealous|date=2019-12-12|website=the Guardian|language=en|access-date=2020-11-19}}</ref>. Karen Tumulty, blaðamaður hjá The Washington Post gekk svo langt að segja að framganga Melaniu væri hræsin og óverjandi<ref>{{Cite news|url=https://www.washingtonpost.com/opinions/2019/12/13/melania-trumps-indefensible-defense-her-bully-husband/|title=Opinion {{!}} Melania Trump’s indefensible defense of her bully husband|last=Tumulty|first=Karen|work=Washington Post|access-date=2020-11-19|language=en-US|issn=0190-8286}}</ref>. === Búseta === Melania Trump var einnig gagnrýnd fyrir þá ákvörðun að flytja ekki beint til Washington þegar Donald Trump tók við embætti, heldur dvelja áfram svo vikum skipti, að heimili sínu í New York með syninum Barron Trump<ref>{{Bókaheimild|titill=Melania and Me|höfundur=Stephanie Winston Wolkoff|útgefandi=Gallery Books; Illustrated edition (September 1, 2020)|ISBN=1982151242}}</ref>. Gagnrýnin sneri helst að því að öryggisgæsla vegna ákvörðunarinnar var talin nema 130.000 - 150.000 bandaríkjadölum á dag, samkvæmt fréttamiðlinum Business Insider<ref>{{Cite web|url=https://www.businessinsider.com/how-much-were-melania-flights-before-moving-to-the-white-house-2018-1|title=Melania Trump's security detail at Trump Tower cost taxpayers more than $100,000 a day|last=Kranz|first=Michal|website=Business Insider|access-date=2020-11-19}}</ref>, og þá var frátalinn kostnaður vegna flugferða milli Washington og New York. Þótti gagnrýnendum hennar þetta slæm meðferð á skattfé. === Fatnaður === Forsetafrúin hefur oft verið harðlega gagnrýnd fyrir klæðaburð sinn og hefur umræðan yfirleitt snúist á þann veg að hún sé taktlaus og úr tengslum við líf venjulegs fólks. Tveir af jökkum Melaniu hafa vakið sérstaklega mikla athygli og reiði meðal almennings. Má þar nefna Dolce & Gabbana jakka sem hún klæddist á leiðinni á G-7 leiðtogafund á Ítalíu. Jakkinn kostaði um 60.000 bandaríkjadali sem þótti óboðlega há upphæð, enda er virði jakkans meira en árslaun venjulegs bandarísks verkamanns<ref>{{Cite web|url=https://www.thecut.com/2017/05/melania-trump-51000-dolce-gabbana-jacket-sicily.html|title=Melania Trump Wore a $51,500 Dolce & Gabbana Jacket in Sicily|last=Cut|first=The|website=The Cut|language=en-us|access-date=2020-11-19}}</ref>. Þá uppskar forsetafrúin litlar vinsældir í júní 2018, þegar hún fór að hitta fangelsuð börn á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Hún klæddist grænum jakka sem á stóð „I really don't care, do u?“ sem á íslensku útleggst: „Mér er í alvöru sama, en þér?“<ref>{{Cite web|url=https://www.businessinsider.com/melania-trump-i-dont-care-jacket-attention-stephanie-winston-wolkoff-2020-9|title=Melania Trump's former friend says the first lady wore the controversial 'I really don't care, do u?' jacket to the US border to get media attention|last=Collman|first=Ashley|website=Business Insider|access-date=2020-11-19}}</ref>. === Staðgengla-samsærið === Þá hafa samsæriskenningar flogið um netheima þess efnis að Melania sé með leikkonur í vinnu fyrir sig, tvífara, sem mæti hennar í stað á opinbera viðburði og athafnir. Camille Caldera hjá ''USA Today'' telur sig hafa afsannað kenninguna<ref>{{Cite web|url=https://www.usatoday.com/story/news/factcheck/2020/10/27/fact-check-images-show-real-melania-trump-not-body-double/3747529001/|title=Fact check: Images show Melania Trump, not a body double|last=Caldera|first=Camille|website=USA TODAY|language=en-US|access-date=2020-11-19}}</ref> sem lifir þó enn góðu lífi á öldum rafrænna ljósvaka<ref>{{Citation|title=Melania Trump replacement conspiracy theory|date=2020-11-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Melania_Trump_replacement_conspiracy_theory&oldid=988424696|work=Wikipedia|language=en|access-date=2020-11-19}}</ref> og ekki síst undir myllumerkinu #fakemelania. === Handasnertingar forsetahjónanna === Þá eru ótal myndbönd í umferð sem sýna Melaniu færast undan þegar Donald Trump reynir að halda í hönd hennar við opinber tilefni og hafa kennismiðir notað myndböndin sem rök fyrir þeirri hugmynd að Melaniu líki illa við eiginmanninn<ref>{{Cite web|url=https://www.elle.com/culture/career-politics/a34461902/melania-trump-donald-trump-no-handholding-debate-video/|title=Melania Trump Ripped Her Hand Away From Donald Trump's After the Debate|last=ELLE.com|date=2020-10-23|website=ELLE|language=en-US|access-date=2020-11-19}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.independent.co.uk/news/world/americas/us-election/melania-trump-donald-holding-hand-video-a9674336.html|title=Awkward video shows Trump repeatedly trying to hold Melania's hand|date=2020-08-17|website=The Independent|language=en|access-date=2020-11-19}}</ref>. ==Tilvísanir== <references responsive="" /> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsetafrú Bandaríkjanna]] | frá = 20. janúar 2017 | til = 20. janúar 2021 | fyrir = [[Michelle Obama]] | eftir = [[Jill Biden]] }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Trump, Melania}} [[Flokkur:Slóvenar]] [[Flokkur:Forsetafrúr Bandaríkjanna]] [[Flokkur:Fyrirsætur]] {{f|1970}} 4luyis7g6kpqk0bx3enjj19o9t2ev5o Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002 0 133472 1762934 1762738 2022-07-30T23:00:00Z 89.160.233.104 /* 16-liða úrslit */ wikitext text/x-wiki {{hreingera}} '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002''' var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn. == Val á gestgjöfum == Þrjú lönd sóttust eftir að halda keppnuna: [[Mexíkó]], Japan og Suður-Kórea. Í ljósi þess að Mexíkó hafði áður haldið keppnina árin [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]] var talið ólíklegt að landið hreppti hnossið, þess í stað háðu Asíulöndin tvö hatramma baráttu um gestgjafahlutverkið. [[João Havelange]], forseti [[FIFA]] var talinn á bandi Japana en [[Lennart Johansson]] forseti [[UEFA]] var á öðru máli. Hann beitti sér fyrir því að löndin tvö tækju saman höndum og héldu mótið í sameiningu. Sameiginlega framboðið vann auðveldlega á þingi FIFA vorið 1996. Með ákvörðuninni voru ýmis blöð brotin. Þetta yrði fyrsta keppnin í Asíu og sú fyrsta með tvo gestgjafa. Lega landanna gerði það einnig að verkum að evrópskir fótboltaáhugamenn máttu sætta sig við afar óvenjulega leiktíma á mótinu. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] [[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] * [[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]] * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] [[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill A ==== Óvænt úrslit urðu í opnunarleik heimsmeistaramótsins þegar Senegal, á sínu fyrsta móti, skellti heimsmeisturum Frakka. Þetta var bara byrjunin á hörmungarmóti Frakka sem gerðu næst markalaust jafntefli við Úrúgvæ eftir að hafa misst [[Thierry Henry]] af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Til að bæta gráu oná svart töpuðu Frakkar fyrir Dönum, sem unnu riðilinn, í lokaleiknum 2:0. Senegal náði hinu sætinu í 16-liða úrslitunum á kostnað Úrúgvæ en liðið gerðu 3:3 jafntefli í lokaumferðinni þar sem Afríkumennirnir voru 3:0 yfir í hálfleik. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 31. maí - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 1 [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 1. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 6. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal 6. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 11. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 11. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 3 : 3 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill B ==== Árangur Evrópuliðanna tveggja í riðlinum var eins og svart og hvítt. Spánverjar unnu alla sína leiki og luku keppni með fullt hús á meðan Slóvenar töpuðu öllum þremur leikjunum. Hin tvö liðin, Paragvæ og Suður-Afríka gerðu jafntefli í upphafsleiknum og fjöldi skoraðra marka réð því að lokum hvor þjóðin kæmist áfram. Þar hafði Paragvæ vinninginn eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðasta hálftímanum í lokaleiknum gegn Slóveníu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||9||4||+5||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||1||1||6||6||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0''' |- |} 2. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 2 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 7. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 8. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 0 [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 12. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 12. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] Paragvæ ==== Riðill C ==== Kína reið ekki feitum hesti frá sinni fyrstu lokakeppni. Tapaði öllum leikjunum og skoraði ekki mark. Brasilía var hins vegar annað tveggja liða til að klára sinn riðil á fullu húsi stiga. Jafntefli Kosta Ríka og Tyrklands í annarri umferð þýddi að í lokaleikjunum myndi markatalan ráða því hvort liðanna kæmist áfram. Tyrkir unnu Kínverja 3:0 á meðan Kosta Ríka tapaði með þriggja marka mun fyrir Brasilíu, sem reyndist of mikið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||11||3||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]]||[[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]]||3||1||1||1||5||3||+2||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]]||[[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]]||3||0||0||3||0||9||-9||'''0''' |- |} 3. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 4. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 8. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] Brasilía 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]] Kína 9. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 13. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 13. júní - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína ==== Riðill D ==== Heimamenn byrjuðu vel með sigri á Portúgal í fyrsta leik. Bandaríkin komust í 3:0 móti Portúgölum í hinni viðureigninni en voru næstum búin að missa leikinn niður í jafntefli. Portúgalir virtust vaknaðir til lífsins með stórsigri á Pólverjum á sama tíma og Suður-Kórea og Bandaríkin skildu jöfn. Pólverjar björguðu ærunni með sigri á Bandaríkjunum í lokaumferðinni en enduðu samt á botninum. Suður-Kórea nældi sér í toppsætið og skildi Portúgali eftir með sárt ennið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||0||2||6||4||+2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||3||7||-4||'''3''' |- |} 4. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 5. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 10. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 10. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 4 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 14. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 14. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 3 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill E ==== Sádi Arabía fékk versta skellinn á mótinu gegn Þjóðverjum í fyrsta leik, 8:0. Sama dag skildu Írar og Kamerúnmenn jafnir. Jöfnunarmark [[Robbie Keane]] fyrir Íra í uppbótartíma gegn Þjóðverjum reyndist dýrmætt og þeir fylgdu þýska liðinu áfram í næstu umferð. Sádi Arabar töpuðu öllum sínum leikjum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||11||1||+10||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||2||0||5||2||+3||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi Arabía]]||3||0||0||3||0||12||-12||'''0''' |- |} 1. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 8 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 5. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 6. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 11. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 2 [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 11. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland ==== Riðill F ==== Dauðariðillinn svokallaði vakti mikla eftirvæntingu, ekki hvað síst vegna gamalla væringa Englendinga og Argentínumanna. Argentína byrjaði vel með sigri á Nígeríu á sama tíma og Evrópuþjóðirnar skildu jafnar. Tvö mörk [[Henrik Larsson|Henke Larsson]] gerðu HM-vonir Nígeríumanna að engu í annarri umferðinni og vítaspyrna [[David Beckham]] tryggði sigur Englands á argentínsku erkifjendunum. Báðum leikjum í lokaumferðinni lauk með jafntefli og Svíar og Englendingar komust því áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||1||3||-2||'''1''' |- |} 2. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 2. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 7. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 7. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 12. júní - Miyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 12. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 0 : 0 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England ==== Riðill G ==== G-riðillinn var talinn einn sá allra erfiðasti og liðin kepptust um að taka stigin hvert af öðru. Nýliðar Ekvador töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum og voru þar með úr leik. Þeir gerðu þó bronsliðinu frá fyrri heimsmeistarakeppni, Króötum, grikk með því að vinna þá í lokaleiknum. Þau úrslit þýddu að Ítalir skriðu áfram eftir að hafa jafnað á móti Mexíkó undir lok leiks en Norður-Ameríkuliðið náði nokkuð óvænt toppsætinu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |} 3. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 8. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 9. júní - SMiyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 2 : 1 [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 12. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 12. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 1 : 0 [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] Króatía ==== Riðill H ==== Japanir hlutu sitt fyrsta stiga á heimsmeistaramóti með því að gera jafntefli við Belga í fyrsta leik. Fyrir keppnina höfðu japanskir stuðningsmenn haft áhyggjur af því að verða fyrsta gestgjafaliðið í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni, en þær áhyggjur reyndust óþarfar og sigrar í seinni leikjunum tveimur tryggðu liðinu óvænt toppsæti. Jafntefli Belga og Túnisbúa gerði það að verkum belgíska liðið þurfti sigur gegn Rússum í lokaleiknum til að hreppa annað sætið. Belgar unnu 3:2 í fjörugum leik. Túnis lauk keppni án sigurs. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||1||2||0||6||5||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||5||-4||'''1''' |- |} 4. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 2 : 2 [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] Belgía 5. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 9. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 10. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 14. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 0 : 2 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === 15. júní - Jeju World Cup leikvangurinn, Seogwipo, áh. 25,176 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 15. júní - Big Swan leikvangurinn, Niigata, áh. 40,582 * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]| 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 16. júní - Big Eye leikvangurinn, Ōita, áh. 39.747 * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]| 1 : 2 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 16. júní - Suwon World Cup leikvangurinn, Suwon, áh. 38.926 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : 1 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_Republic of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 17. júní - Jeonju World Cup leikvangurinn, Jeonju, áh. 36.380 * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 17. júní - Kobe Wing leikvangurinn, Kobe, áh. 40.440 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 18. júní - Miyagi leikvangurinn, Rifu, áh. 45.666 * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] 18. júní - Daejeon World Cup leikvangurinn, Daejeon, áh. 38.588 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 2 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] === Fjórðungsúrslit === 21. júní - Ecopa leikvangurinn, Shizuoka, áh. 47.436 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]| 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 21. júní - Munsu Cup leikvangurinn, Ulsan, áh. 37.337 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 22. júní - Gwangju World Cup leikvangurinn, Gwangju, áh. 42.114 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]| 0 : 0 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóra]] 22. júní - Nagai leikvangurinn, Osaka, áh. 44.233 * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 0 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] '''Markahæstu menn''' Ronaldo ''(Brasilía)'' '''8''' mörk Rivaldo ''(Brasilía)'' '''5''' mörk Miroslav Klose ''(Þýskaland)'' '''5''' mörk '''Flestar stoðsendingar''' Michael Ballack ''(Þýskaland)'' '''5''' stoðsendingar David Beckham ''(England)'' '''3''' stoðsendingar Bernd Schneider ''(Þýskaland)'' '''3''' stoðsendingar Christian Ziege ''(Þýskaland)'' '''3''' stoðsendingar Javier de Pedro ''(Spánn)'' '''3''' stoðsendingar [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2002]] i714yxfbtdwtrapt0thxg74u864uvkg 1763016 1762934 2022-07-31T10:36:11Z 89.160.233.104 /* Fjórðungsúrslit */ wikitext text/x-wiki {{hreingera}} '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002''' var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn. == Val á gestgjöfum == Þrjú lönd sóttust eftir að halda keppnuna: [[Mexíkó]], Japan og Suður-Kórea. Í ljósi þess að Mexíkó hafði áður haldið keppnina árin [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]] var talið ólíklegt að landið hreppti hnossið, þess í stað háðu Asíulöndin tvö hatramma baráttu um gestgjafahlutverkið. [[João Havelange]], forseti [[FIFA]] var talinn á bandi Japana en [[Lennart Johansson]] forseti [[UEFA]] var á öðru máli. Hann beitti sér fyrir því að löndin tvö tækju saman höndum og héldu mótið í sameiningu. Sameiginlega framboðið vann auðveldlega á þingi FIFA vorið 1996. Með ákvörðuninni voru ýmis blöð brotin. Þetta yrði fyrsta keppnin í Asíu og sú fyrsta með tvo gestgjafa. Lega landanna gerði það einnig að verkum að evrópskir fótboltaáhugamenn máttu sætta sig við afar óvenjulega leiktíma á mótinu. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] [[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] * [[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]] * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] [[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill A ==== Óvænt úrslit urðu í opnunarleik heimsmeistaramótsins þegar Senegal, á sínu fyrsta móti, skellti heimsmeisturum Frakka. Þetta var bara byrjunin á hörmungarmóti Frakka sem gerðu næst markalaust jafntefli við Úrúgvæ eftir að hafa misst [[Thierry Henry]] af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Til að bæta gráu oná svart töpuðu Frakkar fyrir Dönum, sem unnu riðilinn, í lokaleiknum 2:0. Senegal náði hinu sætinu í 16-liða úrslitunum á kostnað Úrúgvæ en liðið gerðu 3:3 jafntefli í lokaumferðinni þar sem Afríkumennirnir voru 3:0 yfir í hálfleik. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 31. maí - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 1 [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 1. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 6. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal 6. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 11. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 11. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 3 : 3 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill B ==== Árangur Evrópuliðanna tveggja í riðlinum var eins og svart og hvítt. Spánverjar unnu alla sína leiki og luku keppni með fullt hús á meðan Slóvenar töpuðu öllum þremur leikjunum. Hin tvö liðin, Paragvæ og Suður-Afríka gerðu jafntefli í upphafsleiknum og fjöldi skoraðra marka réð því að lokum hvor þjóðin kæmist áfram. Þar hafði Paragvæ vinninginn eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðasta hálftímanum í lokaleiknum gegn Slóveníu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||9||4||+5||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||1||1||6||6||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0''' |- |} 2. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 2 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 7. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 8. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 0 [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 12. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 12. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] Paragvæ ==== Riðill C ==== Kína reið ekki feitum hesti frá sinni fyrstu lokakeppni. Tapaði öllum leikjunum og skoraði ekki mark. Brasilía var hins vegar annað tveggja liða til að klára sinn riðil á fullu húsi stiga. Jafntefli Kosta Ríka og Tyrklands í annarri umferð þýddi að í lokaleikjunum myndi markatalan ráða því hvort liðanna kæmist áfram. Tyrkir unnu Kínverja 3:0 á meðan Kosta Ríka tapaði með þriggja marka mun fyrir Brasilíu, sem reyndist of mikið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||11||3||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]]||[[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]]||3||1||1||1||5||3||+2||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]]||[[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]]||3||0||0||3||0||9||-9||'''0''' |- |} 3. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 4. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 8. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] Brasilía 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]] Kína 9. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 13. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 13. júní - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína ==== Riðill D ==== Heimamenn byrjuðu vel með sigri á Portúgal í fyrsta leik. Bandaríkin komust í 3:0 móti Portúgölum í hinni viðureigninni en voru næstum búin að missa leikinn niður í jafntefli. Portúgalir virtust vaknaðir til lífsins með stórsigri á Pólverjum á sama tíma og Suður-Kórea og Bandaríkin skildu jöfn. Pólverjar björguðu ærunni með sigri á Bandaríkjunum í lokaumferðinni en enduðu samt á botninum. Suður-Kórea nældi sér í toppsætið og skildi Portúgali eftir með sárt ennið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||0||2||6||4||+2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||3||7||-4||'''3''' |- |} 4. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 5. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 10. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 10. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 4 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 14. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 14. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 3 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill E ==== Sádi Arabía fékk versta skellinn á mótinu gegn Þjóðverjum í fyrsta leik, 8:0. Sama dag skildu Írar og Kamerúnmenn jafnir. Jöfnunarmark [[Robbie Keane]] fyrir Íra í uppbótartíma gegn Þjóðverjum reyndist dýrmætt og þeir fylgdu þýska liðinu áfram í næstu umferð. Sádi Arabar töpuðu öllum sínum leikjum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||11||1||+10||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||2||0||5||2||+3||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi Arabía]]||3||0||0||3||0||12||-12||'''0''' |- |} 1. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 8 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 5. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 6. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 11. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 2 [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 11. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland ==== Riðill F ==== Dauðariðillinn svokallaði vakti mikla eftirvæntingu, ekki hvað síst vegna gamalla væringa Englendinga og Argentínumanna. Argentína byrjaði vel með sigri á Nígeríu á sama tíma og Evrópuþjóðirnar skildu jafnar. Tvö mörk [[Henrik Larsson|Henke Larsson]] gerðu HM-vonir Nígeríumanna að engu í annarri umferðinni og vítaspyrna [[David Beckham]] tryggði sigur Englands á argentínsku erkifjendunum. Báðum leikjum í lokaumferðinni lauk með jafntefli og Svíar og Englendingar komust því áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||1||3||-2||'''1''' |- |} 2. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 2. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 7. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 7. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 12. júní - Miyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 12. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 0 : 0 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England ==== Riðill G ==== G-riðillinn var talinn einn sá allra erfiðasti og liðin kepptust um að taka stigin hvert af öðru. Nýliðar Ekvador töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum og voru þar með úr leik. Þeir gerðu þó bronsliðinu frá fyrri heimsmeistarakeppni, Króötum, grikk með því að vinna þá í lokaleiknum. Þau úrslit þýddu að Ítalir skriðu áfram eftir að hafa jafnað á móti Mexíkó undir lok leiks en Norður-Ameríkuliðið náði nokkuð óvænt toppsætinu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |} 3. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 8. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 9. júní - SMiyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 2 : 1 [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 12. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 12. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 1 : 0 [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] Króatía ==== Riðill H ==== Japanir hlutu sitt fyrsta stiga á heimsmeistaramóti með því að gera jafntefli við Belga í fyrsta leik. Fyrir keppnina höfðu japanskir stuðningsmenn haft áhyggjur af því að verða fyrsta gestgjafaliðið í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni, en þær áhyggjur reyndust óþarfar og sigrar í seinni leikjunum tveimur tryggðu liðinu óvænt toppsæti. Jafntefli Belga og Túnisbúa gerði það að verkum belgíska liðið þurfti sigur gegn Rússum í lokaleiknum til að hreppa annað sætið. Belgar unnu 3:2 í fjörugum leik. Túnis lauk keppni án sigurs. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||1||2||0||6||5||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||5||-4||'''1''' |- |} 4. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 2 : 2 [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] Belgía 5. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 9. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 10. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 14. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 0 : 2 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === 15. júní - Jeju World Cup leikvangurinn, Seogwipo, áh. 25,176 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 15. júní - Big Swan leikvangurinn, Niigata, áh. 40,582 * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]| 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 16. júní - Big Eye leikvangurinn, Ōita, áh. 39.747 * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]| 1 : 2 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 16. júní - Suwon World Cup leikvangurinn, Suwon, áh. 38.926 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : 1 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_Republic of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 17. júní - Jeonju World Cup leikvangurinn, Jeonju, áh. 36.380 * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 17. júní - Kobe Wing leikvangurinn, Kobe, áh. 40.440 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 18. júní - Miyagi leikvangurinn, Rifu, áh. 45.666 * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] 18. júní - Daejeon World Cup leikvangurinn, Daejeon, áh. 38.588 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 2 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] === Fjórðungsúrslit === 21. júní - Ecopa leikvangurinn, Shizuoka, áh. 47.436 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]| 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 21. júní - Munsu Cup leikvangurinn, Ulsan, áh. 37.337 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 22. júní - Gwangju World Cup leikvangurinn, Gwangju, áh. 42.114 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]| 0 : 0 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóra]] 22. júní - Nagai leikvangurinn, Osaka, áh. 44.233 * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 0 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] == Markahæstu leikmenn == Ronaldo hreppti gullskó FIFA með átta mörk skoruð. Alls voru 161 mark skorað í 64 leikjum, 2,52 mörk á leik að jafnaði. ;8 mörk * {{BRA}} [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] ;5 mörk * {{BRA}} [[Rivaldo]] * {{GER}} [[Miroslav Klose]] ;4 mörk * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Jon Dahl Tomasson]] * {{ITA}} [[Christian Vieri]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2002]] pwy0e57t0mymqibygay9we0fomc9mdn 1763019 1763016 2022-07-31T10:40:04Z 89.160.233.104 /* Fjórðungsúrslit */ wikitext text/x-wiki {{hreingera}} '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002''' var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn. == Val á gestgjöfum == Þrjú lönd sóttust eftir að halda keppnuna: [[Mexíkó]], Japan og Suður-Kórea. Í ljósi þess að Mexíkó hafði áður haldið keppnina árin [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]] var talið ólíklegt að landið hreppti hnossið, þess í stað háðu Asíulöndin tvö hatramma baráttu um gestgjafahlutverkið. [[João Havelange]], forseti [[FIFA]] var talinn á bandi Japana en [[Lennart Johansson]] forseti [[UEFA]] var á öðru máli. Hann beitti sér fyrir því að löndin tvö tækju saman höndum og héldu mótið í sameiningu. Sameiginlega framboðið vann auðveldlega á þingi FIFA vorið 1996. Með ákvörðuninni voru ýmis blöð brotin. Þetta yrði fyrsta keppnin í Asíu og sú fyrsta með tvo gestgjafa. Lega landanna gerði það einnig að verkum að evrópskir fótboltaáhugamenn máttu sætta sig við afar óvenjulega leiktíma á mótinu. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] [[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] * [[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]] * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] [[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill A ==== Óvænt úrslit urðu í opnunarleik heimsmeistaramótsins þegar Senegal, á sínu fyrsta móti, skellti heimsmeisturum Frakka. Þetta var bara byrjunin á hörmungarmóti Frakka sem gerðu næst markalaust jafntefli við Úrúgvæ eftir að hafa misst [[Thierry Henry]] af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Til að bæta gráu oná svart töpuðu Frakkar fyrir Dönum, sem unnu riðilinn, í lokaleiknum 2:0. Senegal náði hinu sætinu í 16-liða úrslitunum á kostnað Úrúgvæ en liðið gerðu 3:3 jafntefli í lokaumferðinni þar sem Afríkumennirnir voru 3:0 yfir í hálfleik. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 31. maí - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 1 [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 1. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 6. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal 6. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 11. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 11. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 3 : 3 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill B ==== Árangur Evrópuliðanna tveggja í riðlinum var eins og svart og hvítt. Spánverjar unnu alla sína leiki og luku keppni með fullt hús á meðan Slóvenar töpuðu öllum þremur leikjunum. Hin tvö liðin, Paragvæ og Suður-Afríka gerðu jafntefli í upphafsleiknum og fjöldi skoraðra marka réð því að lokum hvor þjóðin kæmist áfram. Þar hafði Paragvæ vinninginn eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðasta hálftímanum í lokaleiknum gegn Slóveníu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||9||4||+5||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||1||1||6||6||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0''' |- |} 2. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 2 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 7. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 8. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 0 [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 12. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 12. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] Paragvæ ==== Riðill C ==== Kína reið ekki feitum hesti frá sinni fyrstu lokakeppni. Tapaði öllum leikjunum og skoraði ekki mark. Brasilía var hins vegar annað tveggja liða til að klára sinn riðil á fullu húsi stiga. Jafntefli Kosta Ríka og Tyrklands í annarri umferð þýddi að í lokaleikjunum myndi markatalan ráða því hvort liðanna kæmist áfram. Tyrkir unnu Kínverja 3:0 á meðan Kosta Ríka tapaði með þriggja marka mun fyrir Brasilíu, sem reyndist of mikið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||11||3||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]]||[[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]]||3||1||1||1||5||3||+2||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]]||[[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]]||3||0||0||3||0||9||-9||'''0''' |- |} 3. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 4. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 8. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] Brasilía 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]] Kína 9. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 13. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 13. júní - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína ==== Riðill D ==== Heimamenn byrjuðu vel með sigri á Portúgal í fyrsta leik. Bandaríkin komust í 3:0 móti Portúgölum í hinni viðureigninni en voru næstum búin að missa leikinn niður í jafntefli. Portúgalir virtust vaknaðir til lífsins með stórsigri á Pólverjum á sama tíma og Suður-Kórea og Bandaríkin skildu jöfn. Pólverjar björguðu ærunni með sigri á Bandaríkjunum í lokaumferðinni en enduðu samt á botninum. Suður-Kórea nældi sér í toppsætið og skildi Portúgali eftir með sárt ennið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||0||2||6||4||+2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||3||7||-4||'''3''' |- |} 4. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 5. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 10. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 10. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 4 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 14. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 14. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 3 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill E ==== Sádi Arabía fékk versta skellinn á mótinu gegn Þjóðverjum í fyrsta leik, 8:0. Sama dag skildu Írar og Kamerúnmenn jafnir. Jöfnunarmark [[Robbie Keane]] fyrir Íra í uppbótartíma gegn Þjóðverjum reyndist dýrmætt og þeir fylgdu þýska liðinu áfram í næstu umferð. Sádi Arabar töpuðu öllum sínum leikjum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||11||1||+10||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||2||0||5||2||+3||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi Arabía]]||3||0||0||3||0||12||-12||'''0''' |- |} 1. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 8 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 5. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 6. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 11. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 2 [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 11. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland ==== Riðill F ==== Dauðariðillinn svokallaði vakti mikla eftirvæntingu, ekki hvað síst vegna gamalla væringa Englendinga og Argentínumanna. Argentína byrjaði vel með sigri á Nígeríu á sama tíma og Evrópuþjóðirnar skildu jafnar. Tvö mörk [[Henrik Larsson|Henke Larsson]] gerðu HM-vonir Nígeríumanna að engu í annarri umferðinni og vítaspyrna [[David Beckham]] tryggði sigur Englands á argentínsku erkifjendunum. Báðum leikjum í lokaumferðinni lauk með jafntefli og Svíar og Englendingar komust því áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||1||3||-2||'''1''' |- |} 2. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 2. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 7. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 7. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 12. júní - Miyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 12. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 0 : 0 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England ==== Riðill G ==== G-riðillinn var talinn einn sá allra erfiðasti og liðin kepptust um að taka stigin hvert af öðru. Nýliðar Ekvador töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum og voru þar með úr leik. Þeir gerðu þó bronsliðinu frá fyrri heimsmeistarakeppni, Króötum, grikk með því að vinna þá í lokaleiknum. Þau úrslit þýddu að Ítalir skriðu áfram eftir að hafa jafnað á móti Mexíkó undir lok leiks en Norður-Ameríkuliðið náði nokkuð óvænt toppsætinu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |} 3. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 8. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 9. júní - SMiyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 2 : 1 [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 12. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 12. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 1 : 0 [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] Króatía ==== Riðill H ==== Japanir hlutu sitt fyrsta stiga á heimsmeistaramóti með því að gera jafntefli við Belga í fyrsta leik. Fyrir keppnina höfðu japanskir stuðningsmenn haft áhyggjur af því að verða fyrsta gestgjafaliðið í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni, en þær áhyggjur reyndust óþarfar og sigrar í seinni leikjunum tveimur tryggðu liðinu óvænt toppsæti. Jafntefli Belga og Túnisbúa gerði það að verkum belgíska liðið þurfti sigur gegn Rússum í lokaleiknum til að hreppa annað sætið. Belgar unnu 3:2 í fjörugum leik. Túnis lauk keppni án sigurs. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||1||2||0||6||5||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||5||-4||'''1''' |- |} 4. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 2 : 2 [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] Belgía 5. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 9. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 10. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 14. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 0 : 2 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === 15. júní - Jeju World Cup leikvangurinn, Seogwipo, áh. 25,176 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 15. júní - Big Swan leikvangurinn, Niigata, áh. 40,582 * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]| 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 16. júní - Big Eye leikvangurinn, Ōita, áh. 39.747 * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]| 1 : 2 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 16. júní - Suwon World Cup leikvangurinn, Suwon, áh. 38.926 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : 1 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_Republic of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 17. júní - Jeonju World Cup leikvangurinn, Jeonju, áh. 36.380 * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 17. júní - Kobe Wing leikvangurinn, Kobe, áh. 40.440 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 18. júní - Miyagi leikvangurinn, Rifu, áh. 45.666 * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] 18. júní - Daejeon World Cup leikvangurinn, Daejeon, áh. 38.588 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 2 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] === Fjórðungsúrslit === 21. júní - Ecopa leikvangurinn, Shizuoka, áh. 47.436 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]| 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 21. júní - Munsu Cup leikvangurinn, Ulsan, áh. 37.337 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 22. júní - Gwangju World Cup leikvangurinn, Gwangju, áh. 42.114 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]| 0 : 0 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóra]] 22. júní - Nagai leikvangurinn, Osaka, áh. 44.233 * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 0 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Undanúrslit === 25. júní - Seoul World Cup leikvangurinn, Seoul, áh. 65.256 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 26. júní - Saitama leikvangurinn, Saitama, áh. 61.058 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] == Markahæstu leikmenn == Ronaldo hreppti gullskó FIFA með átta mörk skoruð. Alls voru 161 mark skorað í 64 leikjum, 2,52 mörk á leik að jafnaði. ;8 mörk * {{BRA}} [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] ;5 mörk * {{BRA}} [[Rivaldo]] * {{GER}} [[Miroslav Klose]] ;4 mörk * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Jon Dahl Tomasson]] * {{ITA}} [[Christian Vieri]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2002]] jco1zgxqycqscddmtiqjpfhrs03d0jr 1763020 1763019 2022-07-31T10:47:20Z 89.160.233.104 /* Undanúrslit */ wikitext text/x-wiki {{hreingera}} '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002''' var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn. == Val á gestgjöfum == Þrjú lönd sóttust eftir að halda keppnuna: [[Mexíkó]], Japan og Suður-Kórea. Í ljósi þess að Mexíkó hafði áður haldið keppnina árin [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]] var talið ólíklegt að landið hreppti hnossið, þess í stað háðu Asíulöndin tvö hatramma baráttu um gestgjafahlutverkið. [[João Havelange]], forseti [[FIFA]] var talinn á bandi Japana en [[Lennart Johansson]] forseti [[UEFA]] var á öðru máli. Hann beitti sér fyrir því að löndin tvö tækju saman höndum og héldu mótið í sameiningu. Sameiginlega framboðið vann auðveldlega á þingi FIFA vorið 1996. Með ákvörðuninni voru ýmis blöð brotin. Þetta yrði fyrsta keppnin í Asíu og sú fyrsta með tvo gestgjafa. Lega landanna gerði það einnig að verkum að evrópskir fótboltaáhugamenn máttu sætta sig við afar óvenjulega leiktíma á mótinu. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] [[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] * [[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]] * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] [[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill A ==== Óvænt úrslit urðu í opnunarleik heimsmeistaramótsins þegar Senegal, á sínu fyrsta móti, skellti heimsmeisturum Frakka. Þetta var bara byrjunin á hörmungarmóti Frakka sem gerðu næst markalaust jafntefli við Úrúgvæ eftir að hafa misst [[Thierry Henry]] af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Til að bæta gráu oná svart töpuðu Frakkar fyrir Dönum, sem unnu riðilinn, í lokaleiknum 2:0. Senegal náði hinu sætinu í 16-liða úrslitunum á kostnað Úrúgvæ en liðið gerðu 3:3 jafntefli í lokaumferðinni þar sem Afríkumennirnir voru 3:0 yfir í hálfleik. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 31. maí - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 1 [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 1. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 6. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal 6. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 11. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 11. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 3 : 3 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill B ==== Árangur Evrópuliðanna tveggja í riðlinum var eins og svart og hvítt. Spánverjar unnu alla sína leiki og luku keppni með fullt hús á meðan Slóvenar töpuðu öllum þremur leikjunum. Hin tvö liðin, Paragvæ og Suður-Afríka gerðu jafntefli í upphafsleiknum og fjöldi skoraðra marka réð því að lokum hvor þjóðin kæmist áfram. Þar hafði Paragvæ vinninginn eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðasta hálftímanum í lokaleiknum gegn Slóveníu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||9||4||+5||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||1||1||6||6||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0''' |- |} 2. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 2 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 7. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 8. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 0 [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 12. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 12. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] Paragvæ ==== Riðill C ==== Kína reið ekki feitum hesti frá sinni fyrstu lokakeppni. Tapaði öllum leikjunum og skoraði ekki mark. Brasilía var hins vegar annað tveggja liða til að klára sinn riðil á fullu húsi stiga. Jafntefli Kosta Ríka og Tyrklands í annarri umferð þýddi að í lokaleikjunum myndi markatalan ráða því hvort liðanna kæmist áfram. Tyrkir unnu Kínverja 3:0 á meðan Kosta Ríka tapaði með þriggja marka mun fyrir Brasilíu, sem reyndist of mikið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||11||3||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]]||[[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]]||3||1||1||1||5||3||+2||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]]||[[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]]||3||0||0||3||0||9||-9||'''0''' |- |} 3. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 4. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 8. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] Brasilía 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]] Kína 9. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 13. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 13. júní - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína ==== Riðill D ==== Heimamenn byrjuðu vel með sigri á Portúgal í fyrsta leik. Bandaríkin komust í 3:0 móti Portúgölum í hinni viðureigninni en voru næstum búin að missa leikinn niður í jafntefli. Portúgalir virtust vaknaðir til lífsins með stórsigri á Pólverjum á sama tíma og Suður-Kórea og Bandaríkin skildu jöfn. Pólverjar björguðu ærunni með sigri á Bandaríkjunum í lokaumferðinni en enduðu samt á botninum. Suður-Kórea nældi sér í toppsætið og skildi Portúgali eftir með sárt ennið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||0||2||6||4||+2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||3||7||-4||'''3''' |- |} 4. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 5. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 10. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 10. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 4 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 14. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 14. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 3 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill E ==== Sádi Arabía fékk versta skellinn á mótinu gegn Þjóðverjum í fyrsta leik, 8:0. Sama dag skildu Írar og Kamerúnmenn jafnir. Jöfnunarmark [[Robbie Keane]] fyrir Íra í uppbótartíma gegn Þjóðverjum reyndist dýrmætt og þeir fylgdu þýska liðinu áfram í næstu umferð. Sádi Arabar töpuðu öllum sínum leikjum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||11||1||+10||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||2||0||5||2||+3||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi Arabía]]||3||0||0||3||0||12||-12||'''0''' |- |} 1. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 8 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 5. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 6. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 11. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 2 [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 11. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland ==== Riðill F ==== Dauðariðillinn svokallaði vakti mikla eftirvæntingu, ekki hvað síst vegna gamalla væringa Englendinga og Argentínumanna. Argentína byrjaði vel með sigri á Nígeríu á sama tíma og Evrópuþjóðirnar skildu jafnar. Tvö mörk [[Henrik Larsson|Henke Larsson]] gerðu HM-vonir Nígeríumanna að engu í annarri umferðinni og vítaspyrna [[David Beckham]] tryggði sigur Englands á argentínsku erkifjendunum. Báðum leikjum í lokaumferðinni lauk með jafntefli og Svíar og Englendingar komust því áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||1||3||-2||'''1''' |- |} 2. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 2. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 7. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 7. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 12. júní - Miyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 12. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 0 : 0 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England ==== Riðill G ==== G-riðillinn var talinn einn sá allra erfiðasti og liðin kepptust um að taka stigin hvert af öðru. Nýliðar Ekvador töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum og voru þar með úr leik. Þeir gerðu þó bronsliðinu frá fyrri heimsmeistarakeppni, Króötum, grikk með því að vinna þá í lokaleiknum. Þau úrslit þýddu að Ítalir skriðu áfram eftir að hafa jafnað á móti Mexíkó undir lok leiks en Norður-Ameríkuliðið náði nokkuð óvænt toppsætinu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |} 3. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 8. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 9. júní - SMiyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 2 : 1 [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 12. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 12. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 1 : 0 [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] Króatía ==== Riðill H ==== Japanir hlutu sitt fyrsta stiga á heimsmeistaramóti með því að gera jafntefli við Belga í fyrsta leik. Fyrir keppnina höfðu japanskir stuðningsmenn haft áhyggjur af því að verða fyrsta gestgjafaliðið í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni, en þær áhyggjur reyndust óþarfar og sigrar í seinni leikjunum tveimur tryggðu liðinu óvænt toppsæti. Jafntefli Belga og Túnisbúa gerði það að verkum belgíska liðið þurfti sigur gegn Rússum í lokaleiknum til að hreppa annað sætið. Belgar unnu 3:2 í fjörugum leik. Túnis lauk keppni án sigurs. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||1||2||0||6||5||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||5||-4||'''1''' |- |} 4. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 2 : 2 [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] Belgía 5. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 9. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 10. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 14. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 0 : 2 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === 15. júní - Jeju World Cup leikvangurinn, Seogwipo, áh. 25,176 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 15. júní - Big Swan leikvangurinn, Niigata, áh. 40,582 * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]| 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 16. júní - Big Eye leikvangurinn, Ōita, áh. 39.747 * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]| 1 : 2 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 16. júní - Suwon World Cup leikvangurinn, Suwon, áh. 38.926 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : 1 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_Republic of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 17. júní - Jeonju World Cup leikvangurinn, Jeonju, áh. 36.380 * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 17. júní - Kobe Wing leikvangurinn, Kobe, áh. 40.440 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 18. júní - Miyagi leikvangurinn, Rifu, áh. 45.666 * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] 18. júní - Daejeon World Cup leikvangurinn, Daejeon, áh. 38.588 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 2 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] === Fjórðungsúrslit === 21. júní - Ecopa leikvangurinn, Shizuoka, áh. 47.436 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]| 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 21. júní - Munsu Cup leikvangurinn, Ulsan, áh. 37.337 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 22. júní - Gwangju World Cup leikvangurinn, Gwangju, áh. 42.114 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]| 0 : 0 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóra]] 22. júní - Nagai leikvangurinn, Osaka, áh. 44.233 * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 0 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Undanúrslit === 25. júní - Seoul World Cup leikvangurinn, Seoul, áh. 65.256 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 26. júní - Saitama leikvangurinn, Saitama, áh. 61.058 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Bronsleikur === 29. júní - Daegu World Cup leikvangurinn, Daegu, áh. 63.483 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Úrslitaleikur === 30. júní - Yokohama alþjóðaleikvangurinn, Yokohama, Daegu, áh. 69.029 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýskla karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] == Markahæstu leikmenn == Ronaldo hreppti gullskó FIFA með átta mörk skoruð. Alls voru 161 mark skorað í 64 leikjum, 2,52 mörk á leik að jafnaði. ;8 mörk * {{BRA}} [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] ;5 mörk * {{BRA}} [[Rivaldo]] * {{GER}} [[Miroslav Klose]] ;4 mörk * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Jon Dahl Tomasson]] * {{ITA}} [[Christian Vieri]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2002]] me0egkeg4hf9dfw4qyjipmk1ki8mmd5 1763021 1763020 2022-07-31T10:47:32Z 89.160.233.104 /* Úrslitaleikur */ wikitext text/x-wiki {{hreingera}} '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002''' var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn. == Val á gestgjöfum == Þrjú lönd sóttust eftir að halda keppnuna: [[Mexíkó]], Japan og Suður-Kórea. Í ljósi þess að Mexíkó hafði áður haldið keppnina árin [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]] var talið ólíklegt að landið hreppti hnossið, þess í stað háðu Asíulöndin tvö hatramma baráttu um gestgjafahlutverkið. [[João Havelange]], forseti [[FIFA]] var talinn á bandi Japana en [[Lennart Johansson]] forseti [[UEFA]] var á öðru máli. Hann beitti sér fyrir því að löndin tvö tækju saman höndum og héldu mótið í sameiningu. Sameiginlega framboðið vann auðveldlega á þingi FIFA vorið 1996. Með ákvörðuninni voru ýmis blöð brotin. Þetta yrði fyrsta keppnin í Asíu og sú fyrsta með tvo gestgjafa. Lega landanna gerði það einnig að verkum að evrópskir fótboltaáhugamenn máttu sætta sig við afar óvenjulega leiktíma á mótinu. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] [[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] * [[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]] * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] [[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill A ==== Óvænt úrslit urðu í opnunarleik heimsmeistaramótsins þegar Senegal, á sínu fyrsta móti, skellti heimsmeisturum Frakka. Þetta var bara byrjunin á hörmungarmóti Frakka sem gerðu næst markalaust jafntefli við Úrúgvæ eftir að hafa misst [[Thierry Henry]] af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Til að bæta gráu oná svart töpuðu Frakkar fyrir Dönum, sem unnu riðilinn, í lokaleiknum 2:0. Senegal náði hinu sætinu í 16-liða úrslitunum á kostnað Úrúgvæ en liðið gerðu 3:3 jafntefli í lokaumferðinni þar sem Afríkumennirnir voru 3:0 yfir í hálfleik. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 31. maí - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 1 [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 1. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 6. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal 6. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 11. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 11. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 3 : 3 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill B ==== Árangur Evrópuliðanna tveggja í riðlinum var eins og svart og hvítt. Spánverjar unnu alla sína leiki og luku keppni með fullt hús á meðan Slóvenar töpuðu öllum þremur leikjunum. Hin tvö liðin, Paragvæ og Suður-Afríka gerðu jafntefli í upphafsleiknum og fjöldi skoraðra marka réð því að lokum hvor þjóðin kæmist áfram. Þar hafði Paragvæ vinninginn eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðasta hálftímanum í lokaleiknum gegn Slóveníu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||9||4||+5||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||1||1||6||6||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0''' |- |} 2. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 2 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 7. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 8. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 0 [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 12. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 12. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] Paragvæ ==== Riðill C ==== Kína reið ekki feitum hesti frá sinni fyrstu lokakeppni. Tapaði öllum leikjunum og skoraði ekki mark. Brasilía var hins vegar annað tveggja liða til að klára sinn riðil á fullu húsi stiga. Jafntefli Kosta Ríka og Tyrklands í annarri umferð þýddi að í lokaleikjunum myndi markatalan ráða því hvort liðanna kæmist áfram. Tyrkir unnu Kínverja 3:0 á meðan Kosta Ríka tapaði með þriggja marka mun fyrir Brasilíu, sem reyndist of mikið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||11||3||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]]||[[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]]||3||1||1||1||5||3||+2||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]]||[[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]]||3||0||0||3||0||9||-9||'''0''' |- |} 3. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 4. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 8. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] Brasilía 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]] Kína 9. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 13. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 13. júní - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína ==== Riðill D ==== Heimamenn byrjuðu vel með sigri á Portúgal í fyrsta leik. Bandaríkin komust í 3:0 móti Portúgölum í hinni viðureigninni en voru næstum búin að missa leikinn niður í jafntefli. Portúgalir virtust vaknaðir til lífsins með stórsigri á Pólverjum á sama tíma og Suður-Kórea og Bandaríkin skildu jöfn. Pólverjar björguðu ærunni með sigri á Bandaríkjunum í lokaumferðinni en enduðu samt á botninum. Suður-Kórea nældi sér í toppsætið og skildi Portúgali eftir með sárt ennið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||0||2||6||4||+2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||3||7||-4||'''3''' |- |} 4. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 5. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 10. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 10. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 4 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 14. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 14. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 3 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill E ==== Sádi Arabía fékk versta skellinn á mótinu gegn Þjóðverjum í fyrsta leik, 8:0. Sama dag skildu Írar og Kamerúnmenn jafnir. Jöfnunarmark [[Robbie Keane]] fyrir Íra í uppbótartíma gegn Þjóðverjum reyndist dýrmætt og þeir fylgdu þýska liðinu áfram í næstu umferð. Sádi Arabar töpuðu öllum sínum leikjum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||11||1||+10||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||2||0||5||2||+3||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi Arabía]]||3||0||0||3||0||12||-12||'''0''' |- |} 1. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 8 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 5. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 6. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 11. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 2 [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 11. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland ==== Riðill F ==== Dauðariðillinn svokallaði vakti mikla eftirvæntingu, ekki hvað síst vegna gamalla væringa Englendinga og Argentínumanna. Argentína byrjaði vel með sigri á Nígeríu á sama tíma og Evrópuþjóðirnar skildu jafnar. Tvö mörk [[Henrik Larsson|Henke Larsson]] gerðu HM-vonir Nígeríumanna að engu í annarri umferðinni og vítaspyrna [[David Beckham]] tryggði sigur Englands á argentínsku erkifjendunum. Báðum leikjum í lokaumferðinni lauk með jafntefli og Svíar og Englendingar komust því áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||1||3||-2||'''1''' |- |} 2. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 2. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 7. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 7. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 12. júní - Miyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 12. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 0 : 0 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England ==== Riðill G ==== G-riðillinn var talinn einn sá allra erfiðasti og liðin kepptust um að taka stigin hvert af öðru. Nýliðar Ekvador töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum og voru þar með úr leik. Þeir gerðu þó bronsliðinu frá fyrri heimsmeistarakeppni, Króötum, grikk með því að vinna þá í lokaleiknum. Þau úrslit þýddu að Ítalir skriðu áfram eftir að hafa jafnað á móti Mexíkó undir lok leiks en Norður-Ameríkuliðið náði nokkuð óvænt toppsætinu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |} 3. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 8. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 9. júní - SMiyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 2 : 1 [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 12. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 12. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 1 : 0 [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] Króatía ==== Riðill H ==== Japanir hlutu sitt fyrsta stiga á heimsmeistaramóti með því að gera jafntefli við Belga í fyrsta leik. Fyrir keppnina höfðu japanskir stuðningsmenn haft áhyggjur af því að verða fyrsta gestgjafaliðið í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni, en þær áhyggjur reyndust óþarfar og sigrar í seinni leikjunum tveimur tryggðu liðinu óvænt toppsæti. Jafntefli Belga og Túnisbúa gerði það að verkum belgíska liðið þurfti sigur gegn Rússum í lokaleiknum til að hreppa annað sætið. Belgar unnu 3:2 í fjörugum leik. Túnis lauk keppni án sigurs. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||1||2||0||6||5||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||5||-4||'''1''' |- |} 4. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 2 : 2 [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] Belgía 5. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 9. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 10. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 14. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 0 : 2 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === 15. júní - Jeju World Cup leikvangurinn, Seogwipo, áh. 25,176 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 15. júní - Big Swan leikvangurinn, Niigata, áh. 40,582 * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]| 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 16. júní - Big Eye leikvangurinn, Ōita, áh. 39.747 * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]| 1 : 2 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 16. júní - Suwon World Cup leikvangurinn, Suwon, áh. 38.926 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : 1 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_Republic of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 17. júní - Jeonju World Cup leikvangurinn, Jeonju, áh. 36.380 * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 17. júní - Kobe Wing leikvangurinn, Kobe, áh. 40.440 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 18. júní - Miyagi leikvangurinn, Rifu, áh. 45.666 * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] 18. júní - Daejeon World Cup leikvangurinn, Daejeon, áh. 38.588 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 2 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] === Fjórðungsúrslit === 21. júní - Ecopa leikvangurinn, Shizuoka, áh. 47.436 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]| 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 21. júní - Munsu Cup leikvangurinn, Ulsan, áh. 37.337 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 22. júní - Gwangju World Cup leikvangurinn, Gwangju, áh. 42.114 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]| 0 : 0 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóra]] 22. júní - Nagai leikvangurinn, Osaka, áh. 44.233 * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 0 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Undanúrslit === 25. júní - Seoul World Cup leikvangurinn, Seoul, áh. 65.256 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 26. júní - Saitama leikvangurinn, Saitama, áh. 61.058 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Bronsleikur === 29. júní - Daegu World Cup leikvangurinn, Daegu, áh. 63.483 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Úrslitaleikur === 30. júní - Yokohama alþjóðaleikvangurinn, Yokohama, Daegu, áh. 69.029 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] == Markahæstu leikmenn == Ronaldo hreppti gullskó FIFA með átta mörk skoruð. Alls voru 161 mark skorað í 64 leikjum, 2,52 mörk á leik að jafnaði. ;8 mörk * {{BRA}} [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] ;5 mörk * {{BRA}} [[Rivaldo]] * {{GER}} [[Miroslav Klose]] ;4 mörk * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Jon Dahl Tomasson]] * {{ITA}} [[Christian Vieri]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2002]] 4jksxdz1of97rk5aaldnvuytht4x7jt 1763022 1763021 2022-07-31T10:47:54Z 89.160.233.104 /* Bronsleikur */ wikitext text/x-wiki {{hreingera}} '''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002''' var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn. == Val á gestgjöfum == Þrjú lönd sóttust eftir að halda keppnuna: [[Mexíkó]], Japan og Suður-Kórea. Í ljósi þess að Mexíkó hafði áður haldið keppnina árin [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1970|1970]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|1986]] var talið ólíklegt að landið hreppti hnossið, þess í stað háðu Asíulöndin tvö hatramma baráttu um gestgjafahlutverkið. [[João Havelange]], forseti [[FIFA]] var talinn á bandi Japana en [[Lennart Johansson]] forseti [[UEFA]] var á öðru máli. Hann beitti sér fyrir því að löndin tvö tækju saman höndum og héldu mótið í sameiningu. Sameiginlega framboðið vann auðveldlega á þingi FIFA vorið 1996. Með ákvörðuninni voru ýmis blöð brotin. Þetta yrði fyrsta keppnin í Asíu og sú fyrsta með tvo gestgjafa. Lega landanna gerði það einnig að verkum að evrópskir fótboltaáhugamenn máttu sætta sig við afar óvenjulega leiktíma á mótinu. ==Þátttökulið== 24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. {{col-begin}} {{col-3}} * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] [[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]] * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Saudi Arabia.svg|20px]] [[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi-Arabía]] * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] (gestgjafar) * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] [[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]] * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] [[Nígeríska karlalandsliðið í knattpyrnu|Nígería]] * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] * [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] [[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]] * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] [[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Costa Rica.svg|20px]] [[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]] * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] * [[Mynd:Flag of Argentina.svg|20px]] [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] [[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]] * [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] {{col-3}} * [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] * [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] [[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]] * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]] * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] * [[Mynd:Flag of France.svg|20px]] [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]] * [[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]] * [[Mynd:Flag of Portugal.svg|20px]] [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]] * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] [[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]] * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]] * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]] {{col-end}} == Keppnin == === Riðlakeppnin === Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit. ==== Riðill A ==== Óvænt úrslit urðu í opnunarleik heimsmeistaramótsins þegar Senegal, á sínu fyrsta móti, skellti heimsmeisturum Frakka. Þetta var bara byrjunin á hörmungarmóti Frakka sem gerðu næst markalaust jafntefli við Úrúgvæ eftir að hafa misst [[Thierry Henry]] af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Til að bæta gráu oná svart töpuðu Frakkar fyrir Dönum, sem unnu riðilinn, í lokaleiknum 2:0. Senegal náði hinu sætinu í 16-liða úrslitunum á kostnað Úrúgvæ en liðið gerðu 3:3 jafntefli í lokaumferðinni þar sem Afríkumennirnir voru 3:0 yfir í hálfleik. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]]||[[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]]||[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]]||3||1||2||0||5||4||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]]||3||0||2||1||4||5||-1||'''2''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]]||[[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frakkland]]||3||0||1||2||0||3||-3||'''1''' |- |} 31. maí - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 1 [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 1. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 6. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] Danmörk 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] Senegal 6. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 0 : 0 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 11. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] Danmörk 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] Frakkland 11. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] Senegal 3 : 3 [[Mynd:Flag of Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ ==== Riðill B ==== Árangur Evrópuliðanna tveggja í riðlinum var eins og svart og hvítt. Spánverjar unnu alla sína leiki og luku keppni með fullt hús á meðan Slóvenar töpuðu öllum þremur leikjunum. Hin tvö liðin, Paragvæ og Suður-Afríka gerðu jafntefli í upphafsleiknum og fjöldi skoraðra marka réð því að lokum hvor þjóðin kæmist áfram. Þar hafði Paragvæ vinninginn eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðasta hálftímanum í lokaleiknum gegn Slóveníu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]]||[[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]||3||3||0||0||9||4||+5||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]]||[[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]]||3||1||1||1||6||6||0||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]]||[[Suður-afríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Afríka]]||3||1||1||1||5||5||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]]||[[Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Slóvenía]]||3||0||0||3||2||7||-5||'''0''' |- |} 2. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 2 : 2 [[Mynd:Flag of South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 7. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] Spánn 3 : 1 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] Paragvæ 8. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 1 : 0 [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 12. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag_of_South Africa.svg|20px]] Suður-Afríka 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Spain.svg|20px]] Spánn 12. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Slovenia.svg|20px]] Slóvenía 1 : 3 [[Mynd:Flag of Paraguay.svg|20px]] Paragvæ ==== Riðill C ==== Kína reið ekki feitum hesti frá sinni fyrstu lokakeppni. Tapaði öllum leikjunum og skoraði ekki mark. Brasilía var hins vegar annað tveggja liða til að klára sinn riðil á fullu húsi stiga. Jafntefli Kosta Ríka og Tyrklands í annarri umferð þýddi að í lokaleikjunum myndi markatalan ráða því hvort liðanna kæmist áfram. Tyrkir unnu Kínverja 3:0 á meðan Kosta Ríka tapaði með þriggja marka mun fyrir Brasilíu, sem reyndist of mikið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]]||[[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]||3||3||0||0||11||3||+8||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]]||[[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]]||3||1||1||1||5||3||+2||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]]||[[Kostaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kosta Ríka]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]]||[[Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kína]]||3||0||0||3||0||9||-9||'''0''' |- |} 3. júní - Munsu Cup Stadium, Ulsan * [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 2 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 4. júní - Gwangju World Cup Stadium, Gwangju * [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 8. júní - Jeju World Cup Stadium, Seogwipo * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] Brasilía 4 : 0 [[Mynd:Flag_of_China.svg|20px]] Kína 9. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 1 : 1 [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 13. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag_of_Costa Rica.svg|20px]] Kosta Ríka 2 : 5 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] Brasilía 13. júní - Seoul World Cup Stadium, Seoul * [[Mynd:Flag of Turkey.svg|20px]] Tyrkland 3 : 0 [[Mynd:Flag of China.svg|20px]] Kína ==== Riðill D ==== Heimamenn byrjuðu vel með sigri á Portúgal í fyrsta leik. Bandaríkin komust í 3:0 móti Portúgölum í hinni viðureigninni en voru næstum búin að missa leikinn niður í jafntefli. Portúgalir virtust vaknaðir til lífsins með stórsigri á Pólverjum á sama tíma og Suður-Kórea og Bandaríkin skildu jöfn. Pólverjar björguðu ærunni með sigri á Bandaríkjunum í lokaumferðinni en enduðu samt á botninum. Suður-Kórea nældi sér í toppsætið og skildi Portúgali eftir með sárt ennið. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]]||[[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of United States.svg|20px]]||[[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]]||3||1||1||1||5||6||-1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]]||[[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]||3||1||0||2||6||4||+2||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Poland.svg|20px]]||[[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólland]]||3||1||0||2||3||7||-4||'''3''' |- |} 4. júní - Asiad Main Stadium, Busan * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 2 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 5. júní - Suwon World Cup Stadium, Suwon * [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 10. júní - Daegu World Cup Stadium, Daegu * [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 1 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin 10. júní - Jeonju World Cup Stadium, Jeonju * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Portúgal 4 : 0 [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 14. júní - Incheon Munhak Stadium, Incheon * [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] Kosta Ríka 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] Suður-Kórea 14. júní - Daejeon World Cup Stadium, Daejeon * [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] Pólland 3 : 1 [[Mynd:Flag of United States.svg|20px]] Bandaríkin ==== Riðill E ==== Sádi Arabía fékk versta skellinn á mótinu gegn Þjóðverjum í fyrsta leik, 8:0. Sama dag skildu Írar og Kamerúnmenn jafnir. Jöfnunarmark [[Robbie Keane]] fyrir Íra í uppbótartíma gegn Þjóðverjum reyndist dýrmætt og þeir fylgdu þýska liðinu áfram í næstu umferð. Sádi Arabar töpuðu öllum sínum leikjum. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]||3||2||1||0||11||1||+10||'''9''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Ireland.svg|20px]]||[[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]]||3||1||2||0||5||2||+3||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Cameroon.svg|20px]]||[[Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu|Kamerún]]||3||1||1||1||2||3||-1||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]]||[[Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sádi Arabía]]||3||0||0||3||0||12||-12||'''0''' |- |} 1. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 1 : 1 [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 8 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 5. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland 6. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 11. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag of Cameroon.svg|20px]] Kamerún 0 : 2 [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] Þýskaland 11. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag_of_Saudi Arabia.svg|20px]] Sádi Arabía 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|20px]] Írland ==== Riðill F ==== Dauðariðillinn svokallaði vakti mikla eftirvæntingu, ekki hvað síst vegna gamalla væringa Englendinga og Argentínumanna. Argentína byrjaði vel með sigri á Nígeríu á sama tíma og Evrópuþjóðirnar skildu jafnar. Tvö mörk [[Henrik Larsson|Henke Larsson]] gerðu HM-vonir Nígeríumanna að engu í annarri umferðinni og vítaspyrna [[David Beckham]] tryggði sigur Englands á argentínsku erkifjendunum. Báðum leikjum í lokaumferðinni lauk með jafntefli og Svíar og Englendingar komust því áfram. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]||3||1||2||0||4||3||+1||'''5''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of England.svg|20px]]||[[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]||3||1||2||0||2||1||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]]||[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]]||3||1||1||1||2||2||0||'''4''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]]||[[Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Nígería]]||3||0||1||2||1||3||-2||'''1''' |- |} 2. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 1 : 0 [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 2. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 7. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 2 : 1 [[Mynd:Flag_of_Nigeria.svg|20px]] Nígería 7. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 0 : 1 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England 12. júní - Miyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]] Svíþjóð 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] Argentína 12. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Nigeria.svg|20px]] Nígería 0 : 0 [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] England ==== Riðill G ==== G-riðillinn var talinn einn sá allra erfiðasti og liðin kepptust um að taka stigin hvert af öðru. Nýliðar Ekvador töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum og voru þar með úr leik. Þeir gerðu þó bronsliðinu frá fyrri heimsmeistarakeppni, Króötum, grikk með því að vinna þá í lokaleiknum. Þau úrslit þýddu að Ítalir skriðu áfram eftir að hafa jafnað á móti Mexíkó undir lok leiks en Norður-Ameríkuliðið náði nokkuð óvænt toppsætinu. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]]||[[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]]||3||2||1||0||4||2||+2||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]]||[[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]]||3||1||1||1||4||3||+1||'''4''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]]||[[Króatíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Króatía]]||3||1||0||2||2||3||-1||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]]||[[Ekvadorska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ekvador]]||3||1||0||2||2||4||-2||'''3''' |- |} 3. júní - Niigata Stadium, Niigata * [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 0 : 1 [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] Mexíkó 3. júní - Sapporo Dome, Sapporo * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Ecuador.svg|20px]] Ekvador 8. júní - Kashima Soccer Stadium, Ibaraki * [[Mynd:Flag of Italy.svg|20px]] Ítalía 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 9. júní - SMiyagi Stadium, Miyagi * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 2 : 1 [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 12. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] Mexíkó 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Croatia.svg|20px]] Króatía 12. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Ecuador.svg|20px]] Ekvador 1 : 0 [[Mynd:Flag of Croatia.svg|20px]] Króatía ==== Riðill H ==== Japanir hlutu sitt fyrsta stiga á heimsmeistaramóti með því að gera jafntefli við Belga í fyrsta leik. Fyrir keppnina höfðu japanskir stuðningsmenn haft áhyggjur af því að verða fyrsta gestgjafaliðið í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni, en þær áhyggjur reyndust óþarfar og sigrar í seinni leikjunum tveimur tryggðu liðinu óvænt toppsæti. Jafntefli Belga og Túnisbúa gerði það að verkum belgíska liðið þurfti sigur gegn Rússum í lokaleiknum til að hreppa annað sætið. Belgar unnu 3:2 í fjörugum leik. Túnis lauk keppni án sigurs. {| class="wikitable" style="text-align: center;" !width=30|Sæti !width=25| !width=80|Lið !width=30|L !width=30|U !width=30|J !width=30|T !width=30|Sk !width=30|Fe !width=30|M.munur !width=30|Stig |- |- ! style="background:#00FF00;" |1||[[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]]||[[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]]||3||2||1||0||5||2||+3||'''7''' |- ! style="background:#00FF00;" |2||[[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]]||[[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]]||3||1||2||0||6||5||+1||'''5''' |- |3||[[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]]||[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]]||3||1||0||2||4||4||0||'''3''' |- |4||[[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]]||[[Túniska karlalandsliðið í knattspyrnu|Túnis]]||3||0||1||2||1||5||-4||'''1''' |- |} 4. júní - Saitama Stadium 2002, Saitama * [[Mynd:Flag_of_Japan.svg|20px]] Japan 2 : 2 [[Mynd:Flag of Belgium.svg|20px]] Belgía 5. júní - Kobe Wing Stadium, Kobe * [[Mynd:Flag of Russia.svg|20px]] Rússland 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Tunisia.svg|20px]] Túnis 9. júní - International Stadium Yokohama, Yokohama * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland 10. júní - Ōita Stadium, Ōita * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 1 : 1 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 14. júní - Nagai Stadium, Osaka * [[Mynd:Flag of Tunisia.svg|20px]] Túnis 0 : 2 [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] Japan 14. júní - Shizuoka Stadium, Shizuoka * [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] Belgía 3 : 2 [[Mynd:Flag_of_Russia.svg|20px]] Rússland == Útsláttarkeppnin == Tvö efstu liðin úr hverjum forriðli fóru áfram í 16-liða úrslit sem leikin voru með útsláttarfyrirkomulagi. === 16-liða úrslit === 15. júní - Jeju World Cup leikvangurinn, Seogwipo, áh. 25,176 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Paraguay.svg|20px]] [[Paragvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Paragvæ]] 15. júní - Big Swan leikvangurinn, Niigata, áh. 40,582 * [[Mynd:Flag of Denmark.svg|20px]] [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danmörk]]| 0 : 3 [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] 16. júní - Big Eye leikvangurinn, Ōita, áh. 39.747 * [[Mynd:Flag of Sweden.svg|20px]] [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svíþjóð]]| 1 : 2 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 16. júní - Suwon World Cup leikvangurinn, Suwon, áh. 38.926 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] 1 : 1 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_Republic of Ireland.svg|20px]] [[Írska karlalandsliðið í knattspyrnu|Írland]] 17. júní - Jeonju World Cup leikvangurinn, Jeonju, áh. 36.380 * [[Mynd:Flag of Mexico.svg|20px]] [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 17. júní - Kobe Wing leikvangurinn, Kobe, áh. 40.440 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 2 : 0 [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgía]] 18. júní - Miyagi leikvangurinn, Rifu, áh. 45.666 * [[Mynd:Flag of Japan.svg|20px]] [[Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Japan]] 0 : 1 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] 18. júní - Daejeon World Cup leikvangurinn, Daejeon, áh. 38.588 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 2 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítalía]] === Fjórðungsúrslit === 21. júní - Ecopa leikvangurinn, Shizuoka, áh. 47.436 * [[Mynd:Flag of England.svg|20px]] [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]]| 1 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] 21. júní - Munsu Cup leikvangurinn, Ulsan, áh. 37.337 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_United States.svg|20px]] [[Bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Bandaríkin]] 22. júní - Gwangju World Cup leikvangurinn, Gwangju, áh. 42.114 * [[Mynd:Flag of Spain.svg|20px]] [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]]| 0 : 0 (3:2 e.vítak.) [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kóra]] 22. júní - Nagai leikvangurinn, Osaka, áh. 44.233 * [[Mynd:Flag of Senegal.svg|20px]] [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] 0 : 1 (e.framl.) [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Undanúrslit === 25. júní - Seoul World Cup leikvangurinn, Seoul, áh. 65.256 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]] 26. júní - Saitama leikvangurinn, Saitama, áh. 61.058 * [[Mynd:Flag of Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]]| 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Bronsleikur === 29. júní - Daegu World Cup leikvangurinn, Daegu, áh. 63.483 * [[Mynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu|Suður-Kórea]]| 2 : 3 [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkland]] === Úrslitaleikur === 30. júní - Yokohama alþjóðaleikvangurinn, Yokohama, Daegu, áh. 69.029 * [[Mynd:Flag of Germany.svg|20px]] [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þýskaland]]| 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilía]] == Markahæstu leikmenn == Ronaldo hreppti gullskó FIFA með átta mörk skoruð. Alls voru 161 mark skorað í 64 leikjum, 2,52 mörk á leik að jafnaði. ;8 mörk * {{BRA}} [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] ;5 mörk * {{BRA}} [[Rivaldo]] * {{GER}} [[Miroslav Klose]] ;4 mörk * [[Mynd:Flag_of_Denmark.svg|20px]] [[Jon Dahl Tomasson]] * {{ITA}} [[Christian Vieri]] [[Flokkur:Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] [[Flokkur:2002]] tvua2wehhuk8cjcg5ndyzo7aeore358 Fáni Kína 0 134218 1762881 1656480 2022-07-30T16:34:33Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Flag of the People's Republic of China.svg|thumb|Fáni Alþýðulýðveldisins Kína]] Fáni [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] var tekinn upp við stofnun þjóðarinnar í júni 1949. Fáninn er rauður með eina stóru stjörnu í vinstra horninu og fjórar minni stjörnur í kringum hana. Stærsta stjarnan táknar samheldni undir stjórn [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] og hinar minni stjörnurnar tákna fjórar samfélagstéttir Kína. Rauði liturinn táknar kommúnistabyltinguna. Fáninn var hannaður af [[Zeng Liasong]]<ref>{{Cite web|url=http://www.cbw.com/btm/issue71/62-63.html|title=Feature|date=2009-02-11|website=web.archive.org|access-date=2019-10-04|archive-date=2009-02-11|archive-url=https://web.archive.org/web/20090211184343/http://www.cbw.com/btm/issue71/62-63.html|dead-url=unfit}}</ref> en var hann valinn úr 38 fánum í lokavali úr um 3000 fánum sem voru sendnir til ríkisstjórnarinnar. ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Kína]] [[Flokkur:Þjóðfánar|Kína]] rn8jxjvkytf2cjzgulsdaso9pgx0fya Apis mellifera ruttneri 0 135041 1762769 1761381 2022-07-30T12:25:18Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Maltversk alibýfluga | image = Maltese_honey_bee.JPG | image_width = 200px | image_caption = Möltubý á ramma með drottningarhólf | regnum = [[Dýraríki]] (''[[Animalia]]'') | phylum = [[Liðdýr]] (''[[Arthropoda]]'') | classis = [[Skordýr]] (''[[Insecta]]'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''[[Hymenoptera]]'') | subordo = [[Broddvespur]] (''[[Apocrita]]'') | superfamilia = ''[[Apoidea]]'' | familia = [[Apidae]] | genus = ''[[Apis (genus)|Apis]]'' | species = ''[[Apis mellifera|A. mellifera]]'' | subspecies = '''''A. m. ruttneri''''' | trinomial = ''Apis mellifera ruttneri'' | trinomial_authority = Sheppard, Arias, Grech & Meixner, 1997 }} '''Maltversk alibýfluga''', ''Apis mellifera ruttneri'', er undirtegund af [[Alibýfluga]]. Það er upprunnið frá [[Malta|Möltu]]. == Uppruni == Þetta er undirtegund af Alibýflugu sem hefur breiðst út og aðlagast náttúru Möltu-eyja. Hún hefur þróast sem aðskilin undirtegund þegar Möltueyjar voru aðskildar meginlandi Evrópu. == Útlit og hegðun == Möltubý er tiltölulega svartleitt. Það er vel aðlagað háum hita og þurrum sumrum og svölum vetrum. Búin eru með klak allt árið og góða svörun við árstíðum á eyjunum. Þau hreinsa búin vel. Þeim hættir til að sverma eða steypa drottningunni þegar það eru nægar birgðir (yfirleitt sverma að vori og skifta út drottningu að hausti). Þær verja sig vel gegn vespum, geitungum, músum og bjöllum og geta verið árásargjarnar gegnvart býflugnabændum og fólki sem á leið hjá. Búin hafa einnig sýnt þol gegn ''[[Varroa]] destructor''.<ref>{{cite web|url=http://barnsleybeekeepers.org.uk/bee_types.html|title=Types of Bee|work=archive.org|access-date=2016-09-27|archive-date=2010-01-31|archive-url=https://web.archive.org/web/20100131155715/http://barnsleybeekeepers.org.uk/bee_types.html|dead-url=unfit}}</ref> == Saga undirtegundarinnar == Undirtegundin er talin vera að aukast aftur eftir hrun sem varð eftir að ''Varroa'' var flutt til Möltu 1992. Á þeim tíma voru bý erlendis frá flutt inn til að bæta upp tap á innfæddum búum. 1997 var hún loks greind sem sjálfstæð undirtegund.<ref>Sheppard, W.S., M.C. Arias, M.D. Meixner and A. Grech. 1997. Apis mellifera ruttneri, a new honey bee subspecies from Malta. Apidologie 28:287-293.</ref> Hún blandast auðveldlega við Ítölsku undirtegundina (A. m. ligustica) og gerir það stofn sem ver sig vel gegn ''Varroa'' og gefur af sér mikið hunang, ásmt því sem þær eru síður árásargjarnar, en blandan eykur útrýmingarhættu á Möltu alibýflugunni sem sjálfstæðum stofni og blendingurinn verður eftir nokkrar kynslóðir mjög árásargjarn. == Tilvísanir == {{Reflist}} {{commonscat|Apis mellifera ruttneri}} {{Wikilífverur|Apis mellifera ruttneri}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Býflugur]] gep9p90sm0jjjaim79yvse3jf1tzmfw Sergej Karjakín 0 135661 1762791 1748676 2022-07-30T12:58:59Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Sergey Karjakin]] á [[Sergej Karjakín]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:SKarjakin12.jpg|thumb|Karjakin.]] '''Sergej Alexandrovítsj Karjakín''' (f. 12. janúar 1990) er [[Rússland|rússneskur]] stórmeistari í [[skák]]. Áhugi hans og hæfileikar fyrir skák komu snemma fram og hann heldur heimsmetið fyrir að vera yngstur til að ná stórmeistaratitli en þeim árangri náði hann 12 og hálfs árs. Árið 2016 mætti hann [[Magnus Carlsen]] í heimsmeistaeinvígi eftir að hann vann forkeppnina í Moskvu. Karjakín hefur 6 sinnum keppt á Ólympíuleikunum í skák, þrisvar fyrir [[Úkraína|Úkraínu]] og þrisvar fyrir Rússland og vann alls þrjú gull, tvö silfur og eitt brons. Hann vann ennfremur gull í liða-heimsmeistarakeppninni í skák fyrir Rússland 2013. {{fe|1990|Karjakin, Sergej}} [[Flokkur:Rússneskir skákmenn]] crk9bs5nky6huptfd53434lho2yyqby Stórþinur 0 136366 1762993 1719012 2022-07-31T01:49:47Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = ''Abies grandis'' | status = lc | status_ref = <ref name="iucn">{{IUCN2013.2| assessor=Farjon, A.| year=2013| id= 42284| title=Abies grandis| downloaded=3 May 2014}}</ref> | image = Abies grandis Rogów 6.jpg | image_width = 240px | image_caption = | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'') | classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'') | ordo = ''[[Pinales]]'' | familia = [[Þallarætt]] (''Pinaceae'') | genus = ''[[Þinur]]'' ''([[Abies]])'' | species = '''''A. grandis''''' | binomial = ''Abies grandis'' | binomial_authority = ([[David Douglas (botanist)|Douglas]] ex [[David Don|D. Don]]) [[John Lindley|Lindley]] | range_map = Abies grandis range map 3.png | range_map_width = 240px | range_map_caption = Natáttúruleg útbreiðsla ''Abies grandis'' subsp. ''grandis'', grænt og subsp. ''idahoensis'' blátt }} '''''Stórþinur''''' ('''Abies grandis''') er þintegund ættuð frá "Pacific Northwest" og norður Kaliforníu [[Norður Ameríka|Norður Ameríku]], frá sjávarmáli upp í 1800 metra hæð. Hann er mikilvægur hluti vistsvæðis döglings/risaþins í [[Fossafjöll]]um. Hann verður yfirleitt um 40 til 70 metra hár. Það eru tvö afbrigði, það stærra ('''coast grand fir'''), finnst vestur af Fossafjöllum (Cascade Mountains), og það lægra ('''interior grand fir'''), er aðallega austur af Fossafjöllum. Honum var fyrst lýst 1831 af [[David Douglas (grasafræðingur)|David Douglas]]<ref name="whitefir">{{vefheimild| title = Brochure: White Fir Facts| url = http://www.spi-ind.com/html/documents/brochure-WhiteFirFacts.pdf| newspaper = | publisher = SPI| accessdate = 2012-01-12 }}</ref> sem safnaði eintökum meðfram [[Columbia-fljót]]i í "Pacific Northwest".<ref name="whitefir"/> Hann er náskyldur [[Hvítþinur|hvítþini]]. Börkurinn hefur verið notaður í lyf, og er vinsæll í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] sem jólatré. [[Viður]]inn flokkast sem "softwood", og hann kallast í timbursölu '''"hem fir"'''. Hann er notaður í pappírsframleiðslu, sem og í byggingar; stoðir og gólf, þar sem hann er æskilegur vegna þess hvað hann klofnar og springur lítið. ==Lýsing== [[Mynd:Abies grandis 5357.JPG|thumbnail|Barr að neðan|vinstri]] [[Mynd:Abies grandis 5359.JPG|thumbnail|Að ofan|miðja]] ''Abies grandis'' er stórt sígrænt [[tré]] að 40 til 70 metra hátt (í undantekningar tilfellum 100 m.) og með stofnþvermál að 2 metrum. Barrið er nálarlaga, flatt, 3 til 6 sm langt, 2 mm breitt og 0.5 mm þykkt, gljáandi dökkgrænt að ofan, og með tvær grænhvítar loftaugarásir að neðan, og aðeins sýlt í endann. Barrið liggur í spíral eftir sprotanum, en með hvert breytilega undið svo þau liggja meir eða minna flatt út frá sprotanum. Könglarnir eru 6 til 12 sm langir og 3.5 til 4.5 sm breiðir, með um 100 til 150 köngulskeljum; hreisturblöðkurnar eru stuttar og faldar í lokuðum könglinum. Mismunandi lengd á barrinu, en allt flatt út frá sprotunum, er hentugt til greiningar á þessari tegund. Vængjuð [[fræ]]in losna þegar könglarnir sundrast við þroska um 6 mánuðum eftir frjóvgun.<ref name="one">{{IUCN2006|assessor=Conifer Specialist Group|year=1998|id=42284|title=Abies grandis|downloaded=12 May 2006}}</ref> {{clear}} ===Afbrigði=== [[File:Abies grandis oldtrees.jpg|300px|thumb|left|Gamall lundur í innlandi [[Oregon]]]] Það eru tvö afbrigði, hugsanlega undirtegundir þó að þau séu ekki enn tilkynnt sem slík: * ''Abies grandis'' var. ''grandis''. '''Coast grand fir'''. Strandskógar á láglendi, frá sjávarmáli til 900 m. yfir sjó, frá [[Vancouver eyja|Vancouver-eyju]] og strandsvæðum [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]], [[Kanada]], suður til [[Sonoma]] sýslu, Kaliforníu, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Stórt, mjög hraðvaxandi tré að 70 m hátt. Barrið er frekar flatt á öllum sprotum. Könglarnir aðeins mjórri (yfirleitt minna en 4 sm breiðir), með þynnri, tiltölulega sveigjanlegum köngulskeljum. Þolir vetrarhita að -25° til -30°C; vöxtur á góðum stöðum getur náð yfir 1.5 m á ári á meðan trén eru ung.<ref name="one"/> * ''Abies grandis'' var. ''idahoensis''. '''Interior grand fir'''. Innlandsskógar í (600-) 900- 1800 metra hæð, á austurhlíðum [[Fossafjöll|Fossafjalla]] í [[Washington (fylki)|Washington]] og norður [[Oregon]] og í [[Klettafjöll]]um frá suðaustur [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]] suður til mið [[Idaho]], norðaustur [[Oregon]] og vestur [[Montana]]. Smærra, seinvaxnara tré, að 40 til 45m hátt. Barrið er ekki flatt á öllum sprotum, og oft stendur það upp af honum, sérstaklega ofantil í krónu. Könglarnir eru nokkuð gildari (yfirleitt yfir 4 sm breiðir), með þykkari, viðarkenndari köngulskeljum. Þolir frost niður að -40°C; vöxtur á góðum stöðum fer ekki yfir 0.6 m á ári, jafnvel á ungum trjám. Stórþinur er náskyldur [[Hvítþinur|hvítþini]], sérstaklega er innlandsafbrigðið ''idahoensis'' líkt vestrænum afbrigðum hvítþins frá vestur [[Oregon]] og [[Kalifornía|Kaliforníu]], og renna þau saman þar sem þau mætast í [[Fossafjöll|Fossafjöllunum]] í mið Oregon. ==Nytjar== Innri börkur stórþins var notaður af sumum ættbálkum sléttiíndíána í meðferð á kvefi og hita.<ref name="hunn">{{cite book |last= Hunn |first= Eugene S. |title= Nch'i-Wana, "The Big River": Mid-Columbia Indians and Their Land |url= https://archive.org/details/nchiwanathebigri0000hunn |publisher=[[University of Washington Press]] |year= 1990 |isbn= 0-295-97119-3| page=[https://archive.org/details/nchiwanathebigri0000hunn/page/351 351]}}</ref> Barrið er með þægilegan sítrusilm, og er stundum notað í jólaskreytingar í Bandaríkjunum, og er tréð líka notað sem jólatré. Stundum er honum plantað sem prýðistré í stórum almenningsgörðum. ===Timbur=== Timbrið er kvoðulaust og fíngert. Í Norður Amerískum timburiðnaði er það oft kallað "hem fir", en "hem fir" er nær yfir áþekkar gerðir af timbri (ekki endilega skyldar tegundir), svo sem: Abies magnifica, Abies nobilis, Abies amabilis, Abies concolor, og ''Tsuga heterophylla''. Það gengur líka undir nafninu "white fir" timbur, en það er regnhlífarheiti yfir: ''Abies amabilis'', ''Abies concolor'', og ''Abies magnifica''. Sem "hem fir", er bolurinn á stórþini áþekkur dögling, lerki, greni og furu að styrkleika. Að undanteknum döglingi og lerki, er "hem fir" stífni ("modulus of elasticity value" eða MOE eða E) gólfefnum meiri en í flestum öðrum tegundasamsetningum. Margir smiðir kjósa "hem fir" fram yfir aðrar tegundir vegna getu til að halda nöglum og skrúfum án þess að springa, auk þess að flísast lítið við sögun.<ref name="hefir">{{cite news|title=Hem-Fir species group|url=http://www2.wwpa.org/SPECIESPRODUCTS/HemFir/tabid/299/Default.aspx#char|publisher=Western Woods Products Association|date=March 1997|accessdate=2012-07-10|archive-date=2012-07-12|archive-url=https://web.archive.org/web/20120712225048/http://www2.wwpa.org/SPECIESPRODUCTS/HemFir/tabid/299/Default.aspx#char|dead-url=yes}}</ref>[[File:Abies grandis cross section.JPG|thumb|right|250px|Þverskurður af stofni]] == Tilvísun == {{reflist}} ==Ytri tenglar== *[http://www.conifers.org/pi/Abies_grandis.php Gymnosperm Database: ''Abies grandis''] *[http://plants.usda.gov/java/profile?symbol=ABGR USDA Plants Profile of ''Abies grandis'' ]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20111019105250/http://plants.usda.gov/java/profile?symbol=ABGR |date=2011-10-19 }} *[http://www.plantmaps.com/nrm/abies-grandis-grand-fir-native-range-map.php Útbreiðslukort af ''Abies grandis''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170222120305/http://www.plantmaps.com/nrm/abies-grandis-grand-fir-native-range-map.php |date=2017-02-22 }} *[http://ucjeps.berkeley.edu/cgi-bin/get_IJM.pl?tid=11526 Jepson eFlora: ''Abies grandis''] *[http://www.calflora.org/cgi-bin/species_query.cgi?where-taxon=Abies+grandis CalFlora Database: ''Abies grandis''] {{stubbur|líffræði}} {{commonscat|Abies grandis}} {{Wikilífverur|Abies grandis}} [[Flokkur:Þallarætt]] [[Flokkur:Barrtré]] 7b95unfztftq5nj0be52lrr4nu8l37a J. Edgar Hoover 0 139350 1762906 1696487 2022-07-30T19:24:12Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = J. Edgar Hoover | mynd = Hoover-JEdgar-LOC.jpg | titill= Formaður [[Bandaríska alríkislögreglan|bandarísku alríkislögreglunnar]] | stjórnartíð_start = [[10. maí]] [[1924]] | stjórnartíð_end = [[2. maí]] [[1972]] | myndatexti = | fæddur = [[1. janúar]] [[1895]] | fæðingarstaður = [[Washington (borg)|Washington, D. C.]], Bandaríkjunum | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1972|5|2|1895|1|1}} | dánarstaður = [[Washington (borg)|Washington, D. C.]], Bandaríkjunum | þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]] | maki = | stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]]<ref name=secret/> | börn = | þekktur_fyrir = | bústaður = | atvinna = | háskóli = George Washington-háskóli | starf = |undirskrift = J Edgar Hoover Signature.svg }} '''John Edgar Hoover''' ([[1. janúar]] [[1895]] – [[2. maí]] [[1972]]), þekktari sem '''J. Edgar Hoover''', var fyrsti formaður [[Bandaríkin|bandarísku]] [[Bandaríska alríkislögreglan|alríkislögreglunnar]] (FBI, eða „Federal Bureau of Investigation“). Hann var skipaður fimmti formaður bandarísku lögrannsóknarskrifstofunnar – forvera FBI – árið 1924 og var lykilmaður í stofnun alríkislögreglunnar árið 1935. Hann var formaður hennar frá stofnun hennar til dauðadags árið 1972, þá 77 ára að aldri. Hoover á heiðurinn að því að alríkislögregla Bandaríkjanna þróaðist í miklu stærri lögsögustofnun en upphaflega var áætlað og stuðlaði að margvíslegri nútímavæðingu í lögreglurannsóknum, t.d. miðstýrðum gagnagrunn fingrafara og notkun réttarvísinda á sérstökum rannsóknarstofum. Seint á ævi sinni og eftir dauða sinn varð Hoover afar umdeildur þegar í ljós kom að hann hafði misnotað valdastöðu sína á margvíslegan hátt á bak við tjöldin. Í ljós kom að hann hafði farið út fyrir lögsögu og hlutverk alríkislögreglunnar,<ref>[http://encarta.msn.com/encyclopedia_761576769/J_Edgar_Hoover.html „J. Edgar Hoover,“ Microsoft Encarta Online Encyclopedia] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20091101063548/http://encarta.msn.com/encyclopedia_761576769/J_Edgar_Hoover.html |date=2009-11-01 }}, Microsoft Corporation, 2008, sótt 21. júlí 2017.</ref> notað hana til að áreita pólitíska andófsmenn, safnað leyniskjölum um stjórnmálaleiðtoga<ref>"Hoover, J. Edgar", The Columbia Encyclopedia, Columbia University Press, 2007, 6. útgáfa.</ref> og safnað sönnunargögnum upp á grunaða glæpamenn með ólögmætum hætti.<ref>Cox, John Stuart. Theoharis, Athan G. 1988. ''The Boss: J. Edgar Hoover and the Great American Inquisition'', Temple University Press.</ref> Hoover varð því mjög valdamikill og var jafnvel í stöðu til að hóta sitjandi forsetum.<ref>[http://www.britannica.com/biography/J-Edgar-Hoover Britannica Concise Encyclopedia, „J. Edgar Hoover“]</ref> Samkvæmt Kenneth Ackerman, ævisöguritara Hoover, er sú hugmynd að leyniskjöl Hoover hafi komið í veg fyrir að forsetar Bandaríkjanna rækju hann ekki á rökum reist.<ref>Ackerman, Kenneth, [http://www.washingtonpost.com/opinions/five-myths-about-j-edgar-hoover/2011/11/07/gIQASLlo5M_story.html Five myths about J. Edgar Hoover], The Washington Post, 9. nóvember 2011</ref> Þó er til hljóðupptaka af [[Richard Nixon]] Bandaríkjaforseta þar sem hann segist ekki þora að reka Hoover af ótta við hefnd hans.<ref>Wines, Michael, [https://www.nytimes.com/1991/06/05/us/tape-shows-nixon-feared-hoover.html Tape Shows Nixon Feared Hoover], The New York Times, 5. júní 1991.</ref> Samkvæmt [[Harry S. Truman]] Bandaríkjaforseta breytti Hoover alríkislögreglunni í leynilögreglustofnun til eigin nota. „Við viljum ekki neitt [[Gestapo]] eða leynilögreglu,“ sagði Truman. „Alríkislögreglan er á leið í þá átt. Hún er að grafa upp kynlífhneyksli og beitir hreinni og klárri fjárkúgun. J. Edgar Hoover myndi gefa á sér hægra augað til að ná völdum og allir þingmenn og þingfulltrúar eru hræddir við hann.“<ref name=secret>Anthony Summers, [https://www.theguardian.com/film/2012/jan/01/j-edgar-hoover-secret-fbi The secret life of J Edgar Hoover], The Guardian, 1. janúar, 2012</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Commonscat|J. Edgar Hoover}} {{DEFAULTSORT:Hoover, J. Edgar}} {{fde|1895|1972|Hoover, J. Edgar}} [[Flokkur:Bandarískir lögfræðingar]] [[Flokkur:Formenn bandarísku alríkislögreglunnar]] hum89zqgjej9ss7lns231s32951eetk Fjármálakreppan í Rússlandi 1998 0 139590 1762926 1564849 2022-07-30T22:20:47Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki '''Fjármálakreppan í Rússlandi 1998''' (líka kölluð '''Rúblukreppan''' eða '''Rússaflensan''') var [[fjármálakreppa]] sem hófst í [[Rússland]]i [[17. ágúst]] [[1998]]. Ástæður kreppunnar voru hátt [[fastgengi]] rússnesku [[rúbla|rúblunnar]] gagnvart erlendum gjaldmiðlum og krónískur halli á rekstri ríkissjóðs. Hár kostnaður við [[Fyrsta Téténíustríðið]] 1994-1996 og [[Fjármálakreppan í Asíu 1997]] urðu til þess að hrinda kreppunni af stað. Í mars þetta ár rak [[Borís Jeltsín]] [[Víktor Tsjernomyrdín]] forsætisráðherra og alla ríkisstjórnina. 12. maí sama ár hófu kolanámumenn verkfall vegna vangoldinna launa. Þann 13. júlí samþykkti [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn]] neyðarlán til Rússa. Ríkisstjórnin hélt fast við gengisstefnuna sem gekk út á að halda gengi rúblunnar stöðugu miðað við Bandaríkjadal en efnahagsumbætur stjórnarinnar fengu ekki brautargengi í þinginu og vaxtagreiðslur ríkisins voru miklu hærri en skatttekjur. Þetta gróf undan trausti fjárfesta sem hófu að losa sig við rúblur í stórum stíl. Þann 17. ágúst ákvað stjórnin að fella gengi rúblunnar, lýsa yfir greiðslufalli innlendra skulda og tímabundinni greiðslustöðvun gagnvart erlendum skuldum. Í september hafði rúblan fallið úr 6 á hvern dal í 21. Síðar í september rak Jeltsín [[Borís Fjodorov]] seðlabankastjóra. [[Verðbólga]] náði 84% og margir bankar lokuðu. Andstaða við Jeltsín í rússneska þinginu óx hratt. Þrátt fyrir alvarleika kreppunnar náði Rússland sér fljótt aftur á strik. Helsta ástæða þess var ört hækkandi olíuverð 1999-2000 sem skapaði mikinn afgang af viðskiptum við útlönd. {{stubbur}} [[Flokkur:Efnahagskreppur]] [[Flokkur:1998]] [[Flokkur:Efnahagslíf Rússlands]] [[Flokkur:Saga Rússlands]] bx5mk6vyd0ewapets5tt1vab6y4a3if Bóris Jeltsín 0 142909 1762855 1586597 2022-07-30T13:41:38Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Boris Jeltsín]] til [[Borís Jeltsín]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Borís Jeltsín]] 6z20sji74yhjr1qwp2qzujyjlfyx24y Skátafélagið Segull 0 143923 1762985 1690820 2022-07-31T01:01:55Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Hreingera}}{{Félagasamtök|nafn=Skátafélagið Segull|mynd=Merki_Skátafélagsins_Seguls.png|stofnun=1982|staðsetning=Tindasel 3|markaðsvæði=Skóga- og Seljahverfi, Stekkir og Bakkar|forstöðumaður=Guðjón Hafsteinn Kristinsson}} '''Skátafélagið Segull''' er [[skátafélag]] í [[Breiðholt]]i II, í Skóga- og Seljahverfi, Reykjavík. Skátafélagið er með aðsetur í kjallara Tindasels 3. Segull býður upp á skátastarf fyrir ungmenni á aldrinum 10 – 25 ára og leggur mikla áherslu á samfélagsverkefni, útivist og náttúruvernd. Boðið eru uppá skátastarf í mismunandi aldursflokkum og er starfað í skátasveitum. Drekaskátasveitin Rostungar er fyrir 7-9 ára. Fálkaskátasveitin Mörgæsir eru fyrir 10-12 ára. Dróttskátasveitin eru fyrir 13-15 ára. == Saga == Skátafélagið Segull (1982) er þriðja skátafélagið af fjórum sem stofnað hefur verið í Breiðholti.  Fyrir voru Skátafélögin Urðarkettir (1972-1988) í Neðra-Breiðholti og Hafernir (1974) í Efra-Breiðholti. Síðar kom nýtt félag, Skátafélagið Eina (1988-2000) sem tók við af Urðarköttum, en sameinaðist að lokum Haförnum haustið 2000.   Seljahverfi fór að byggjast upp á 8. áratugnum og því þörf á nýju félagi þar eins og upp í Efra-Breiðholti. ==== Fyrstu árin ==== Skátastarfið hófst haustið 1981 en var formlega stofnað 22. febrúar 1982. Undirbúningur fyrir nýtt skátafélag í Seljahverfi hófst sumarið 1981 þegar kallað var saman gott fólk undir stjórn Garðbúana Önnu Gunnhildar Sverrisdóttur og Valdimars Péturssonar. Anna varð síðar fyrsti félagsforingi Seguls. Haustið 1981 hófst formlegt skátastarf í Seljahverfi með einni áfangasveit "Segulstál" og einni léskátasveit "Ólátabelgir". Stuðst var við áfangakerfið í starfi skátasveitarinnar sem saman stóð af 19 stelpum og 5 strákum og var skipt um sveitarforingja í lok maí sem tóku við sumarstarfinu sem byggðist á II-stigi og útilífi. Fyrsti áfangasveitarforingi var Halldór Gunnarsson. Léskátar störfuðu að mestu eftir dagskrána í "Smándrinu græna" og var sveitarforingi Stefanía Sigurðardóttir. Fundirnir voru haldnir í skólastofum Ölduselsskóla og var fyrsta árgjaldið kr. 300 og þar af 150 fór í skatt til BÍS. Bogi Sigurðsson sem var í fyrstu stjórn félagsins samdi fyrri félagssöng Seguls. Fyrsti félagsforingi félagsins var Anna Gunnhildur Hauksdóttir eða fram að framhaldsaðalfundi 10. maí 1984 en þá tók Valdimar Pétursson við. Félagið var svo formlega stofnað á hátíðarfundi þann 22. febrúar 1982 í sal Ölduselsskóla. Fyrsti fundur stjórnar- og foringjaráðs skátafélagsins Seguls var einnig skólanum, miðvikudaginn 10. mars 1982. Í sveitunum hafði fjölgað og voru nú 28 í áfangasveitinni og 33 í léskátunum. ==== '''Húsnæði''' ==== Fyrir velvilja skólastjórnenda Ölduselsskóla, fékk Segull haustið 1982 til afnota kennsluskúr við skólann sem félagið var í þangað til að skúrinn var fjarlægður af skólalóðinni. Skúrinn var kallaður "Seglasel". Í framhaldi af því fékk skátafélagið aftur inní í skólahúsnæðinu og deildi því með skólastarfinu. Auk þess fékk félagið að hafa þar eina kistu með sínu dóti. Í febrúar 1988 voru hjólin farin að snúast í húsnæðismálum og í mars er gengið kaupum á tímabundnu húsnæði í kjallara Tindaseli 3, þar sem Seljasókn hafði aðsetur. Skátafélagið tók lán uppá 500 þúsund kr. til að greiða sinn hlut. Þegar kom að því að velja lit á herbergin voru Seglar ekki sammála en samkomulag náðist um að hafa herbergin í einhverjum af þessum litum: hvít, gul, rauð, ljós blá eða ljós græn. Ákvörðun var svo tekinn þann 27. október 1988 um nafn á heimilið og heitir það Vinaþel. Í vígslunefnd voru Sigurjón Einarsson, Ragnheiður Ármannsdóttir og Magnús H Jónsson. Skátaheimilið var svo vígt formlega þann 5. nóvember 1988.<ref>{{Cite web|url=http://www.segull.org/|title=Skátafélagið Segull|website=wayback.vefsafn.is|access-date=2020-10-28|archive-date=2005-03-04|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050304065713/http://www.segull.org/|dead-url=unfit}}</ref> ==== Skátaskálinn Bæli ==== Haustið 1983 fékk Segull til afnota skátaskálann Bæli á Hellisheiði. Skipuð var skálanefnd sem í voru Sigurður Bogason, Hanna Dóra Magnúsdóttir og Guðrún Pálsdóttir og var fyrsta skálagjaldið ákveðið 90 kr. fyrstu nóttina og 60 kr. næstu nótt eða samtals 150 kr. helgin. Sett var sú regla að ekki mættu fara uppá Heiði skátar 15 ára og eldri en þó fékkst leyfi frá stjórn að senda í fyrstu ferðina 5 skáta undir 15 ára. Síðar afhenti Segull Bæli til Skátafélagsins Kópa sem gerði upp skálann með miklum myndarbrag árið 2011. ==== Dróttskátasveitin Yotoo ==== Páskanna 1987 var dróttskátasveitin Yotoo stofnuð undir forystu sveitarforingjana Trausta Sigurðssonar og Atla B Bachmann. Fyrsta vígsluútilegan fór fram í Bæli. ==== Fjáraflanir ==== Jólakortasala hófst árið 1989 og var þessi fjáröflun við líði næstu tíu árin með einni undantekningu árið 1991 en þá seldi Segull jóladagatal Sjónvarpsins eða þangað til haustið 1998 þegar félagið hóf að selja klósettpappír og eldhúsrúllur. Hagnaðurinn af þeirri sölu fór í þátttökugjöld fyrir hvern og einn á Landsmót. Landsmótssumarið 1990 fjárfesti félagið í nýju hústjaldi á kr. 48.800 og fjármagnaði það m.a. með kökubasar í Kringlunni sem gekk vel og safnaðist 34.238 kr. Tjaldið var æ síðan verði notað sem eldhústjald á mótum. ==== Þrettándabrennur ==== Fyrsta þrettándabrenna félagsins var ákveðinn þann 6. janúar 1983 en vegna óhagstæðrar veðráttu var henni frestað til sunnudagsins 9. janúar. Skátarnir mætu í búningum sem álfar, púkar, jólasveinar og einnig kom Grýla og Leppalúði. Það má segja að fall er fararheill því að síðan stóð skátafélagið fyrir brennu á þrettándanum í mörg ár þar á eftir, en lagðist af að lokum um miðjan 10. áratuginn. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * https://skatarnir.is/segull/ [[Flokkur:Skátafélag]] [[Flokkur:Skátafélög á Íslandi]] [[Flokkur:Skátafélög í Reykjavík]] n6kbfa3e46gmrfimt8gk5d7hzntywzi Tröllatré 0 144015 1763001 1755079 2022-07-31T03:03:11Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{taxobox | image = Eucalyptus tereticornis flowers, capsules, buds and foliage.jpeg | image_caption = Brum, blóm, fræbelgir og blöð ''[[Eucalyptus tereticornis|E. tereticornis]]'' | display_parents = 2 | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | ordo = ''[[Myrtales]]'' | familia = [[Myrtaceae]] | subfamilia = [[Myrtoideae]] | taxon = Eucalyptus | authority = [[Charles Louis L'Héritier de Brutelle|L'Hér.]] | type_species = ''[[Eucalyptus obliqua]]'' | type_species_authority = [[Charles Louis L'Héritier de Brutelle|L'Hér. 1789]] | diversity = um 700 tegundir | diversity_link = Listi yfir Eucalyptus tegundir | synonyms = ''Aromadendron'' <small>Andrews ex Steud.</small><br/> ''Eucalypton'' <small>St.-Lag.</small><br/> ''Eudesmia'' <small>R.Br.</small><br/> ''Symphyomyrtus'' <small>Schauer</small> |synonyms_ref = <ref>{{cite web |url=http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/genus.pl?4477 |title=''Eucalyptus'' L'Hér. |work=Germplasm Resources Information Network |publisher=United States Department of Agriculture |date=2009-01-27 |accessdate=2010-02-28 |archive-date=2010-05-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20100529233150/http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/genus.pl?4477 |dead-url=yes }}</ref> |range_map = Distribution.eucalyptus.png |range_map_caption = Náttúruleg útbreiðsla }} '''Tröllatré''' ([[fræðiheiti]]: ''Eucalyptus'',<ref>''Sunset Western Garden Book'', 1995:606–607</ref> L'Héritier 1789)<ref>L'Héritier de Brutelles, C. L. (1789). "Sertum Anglicum. Didot. Paris.</ref> er stór ættkvísl runna og trjáa í [[Myrtus|myrtu]] ætt, [[Myrtaceae]]. Þessi ættkvísl er ríkjandi í Ástralíu og einungis 9 tegundir ættkvíslarinnar vaxa ekki þar. Það eru yfir 700 tegundir af Eucalyptus og aðeins 15 sem finnast náttúrulega utan Ástralíu; í [[Nýja-Gínea|Nýju-Guíneu]] og [[Indónesía|Indónesíu]]. Ein tegund, ''[[Eucalyptus deglupta]],'' vex norður til [[Filippseyjar|Filippseyja]]. ==Lýsing== [[File:Tasmania logging 08 Mighty tree.jpg|left|thumb|upright|''[[Eucalyptus regnans]]'', [[Tasmania]]]] [[File:TocumwalTownBeach.jpg|right|thumb|upright|''[[Eucalyptus camaldulensis]]'', [[Murray River]], [[Tocumwal]], [[New South Wales]]]] [[File:Eucalyptus cretata.jpg|right|thumb|upright|''[[Eucalyptus cretata]]'', [[Melbourne]]]] [[File:Eucalyptus angustissima1.jpg|thumb|left|upright|''[[Eucalyptus angustissima]]'', Melbourne]] [[File:Eucalyptus platypus.jpg|thumb|right|upright|''[[Eucalyptus platypus]]'', Melbourne]] === Blöð === Nær allar tegundir af eucalyptus eru [[sígræn]]ar, en sumar hitabeltistegundirnar missa blöðin við lok þurrkatímabilsins. Eins og hjá öðrum tegundum [[Myrtaceae|myrtu]] ættar, eru Eucalyptus blöð þakin olíukirtlum. [[File:Eucalyptus tetragona - glaucous leaves close.jpg|right|thumb|upright|''[[Eucalyptus tetragona]]'', með bládöggvuð blöð og greinar]] [[File:Eucalyptus camaldulensis seeds00.jpg|thumb|Fræ af ''[[Eucalyptus camaldulensis]]'']] Blöðin á fullvöxnum Eucalyptustrjám eru oftast lensulaga, stakstæð og vaxkennd eða gljáandi græn. Aftur á móti eru blöðin á smáplöntum gagnstæð og bládöggvuð, en margar undantekningar þekkjast. [[File:Eucalyptus leucoxylon1.jpg|left|upright|thumb|''[[Eucalyptus leucoxylon]]'' var. 'Rosea']] [[File:Yellow Box blossoms and gumnuts.jpg|right|thumb|Blóm ''[[Eucalyptus melliodora]]'']] [[File:Eucalyptus sideroxylon - bark.jpg|left|thumb|upright|Dökkur, sprunginn börkur á ''[[Eucalyptus sideroxylon|E. sideroxylon]]'']] [[File:Apple box bark.jpg|thumb|upright|Börkur ''[[Eucalyptus angophoroides|E. angophoroides]]'']] [[File:Eucalyptus deglupta-trees.jpg|thumb|left|upright|Marglitur börkur ''[[Eucalyptus deglupta|E. deglupta]]'' ættuðum frá suðaustur Asíu]] [[File:Eucalyptus bark.jpg|left|thumb|upright|Börkur ''[[Eucalyptus quadrangulata|E. quadrangulata]]'']] ==Skyldar ættkvíslir== Lítil ættkvísl af líkum trjám, ''[[Angophora]]'', hefur einnig verið þekkt síðan á 18du öld. Erfðafræðirannsóknir og aðrar greiningar bentu árið 1995 til að nokkrar þekktar eucalyptus tegundir væru í raun skyldari ''Angophora'' en öðrum Eucalyptus; þær voru settar í eigin ættkvísl: ''[[Corymbia]]''. Þrátt fyrir að vera aðskildar, eru þessir þrír hópar tengdir og er þessar þrjár ættkvíslir, ''Angophora'', ''Corymbia'' og ''Eucalyptus'', saman nefndar "eucalypts". [[File:Tasmania logging 16 Styx a tree in danger.jpg|thumb|right|200px|''Eucalyptus regnans'', yfir 80 m hátt, á svæði með verulegu skógarhöggi, Tasmania]] ==Hæstu tré== Nokkrar eucalyptus tegundir eru meðal hæstu tegunda heims. ''[[Eucalyptus regnans]]'', er hæst allra blómstrandi plantna ([[angiosperm]]s); hæsta eintakið er [[Centurion (tré)|Centurion]] er 99,6m hátt.<ref name=tallest>{{cite web|url=http://www.gianttrees.com.au/tall.htm |title=Tasmania's Ten Tallest Giants|publisher=Tasmanian Giant Trees Consultative Committee|accessdate=2009-01-07 |archiveurl = https://web.archive.org/web/20080718214955/http://www.gianttrees.com.au/tall.htm <!-- Bot retrieved archive --> |archivedate = 2008-07-18}}</ref><ref name=tallest-tree>{{cite web|url=http://www.bbc.com/earth/story/20141222-the-worlds-new-tallest-tree|title=The World's New Tallest Tree}}</ref> [[Degli]] er jafnhátt, aðeins [[Sequoia sempervirens]] er hærri, og þau eru barrtré ([[gymnosperm]]). Sex aðrar eucalyptus tegundir ná yfir 80 metrum á hæð: ''[[Eucalyptus obliqua]]'', ''[[Eucalyptus delegatensis]]'', ''[[Eucalyptus diversicolor]]'', ''[[Eucalyptus nitens]]'', ''[[Eucalyptus globulus]]'' og ''[[Eucalyptus viminalis]]''. ==Frostþol== Yfirleitt þolir eucalyptus ekki mikinn kulda. Þó að víða þar sem eucalyptus vex kemur vægt frost, þá þola þau yfirleitt ekki að hitinn fari niður fyrir -5°C;<ref name="Sellers1910">{{cite book|author=Sellers, C. H.|title=Eucalyptus: Its History, Growth, and Utilization|url=https://books.google.com/books?id=PbsaAAAAYAAJ&pg=PA13|year=1910|publisher= A.J. Johnston|page=13}}</ref><ref name = "Sekella2003">{{cite journal | last = Sekella | first = D. | title = Cold Hardiness of Five Eucalypts in Northern California | journal = Pacific Horticulture | volume = 64 | issue = 1 | pages = | publisher = Pacific Horticulture Society | date = January 2003 | url = http://www.pacifichorticulture.org/articles/cold-hardiness-of-five-eucalypts-in-northern-california/ | access-date = 2016-08-31}}</ref><ref name = "Hasey1990">{{cite journal | last1 = Hasey | first1 = J. K. | last2 = Connor | first2 = J. M. | title = Eucalyptus shows unexpected cold tolerance | journal = California Agriculture | volume = 44 | issue = 2 | pages = 25–27 | publisher = University of California | date = 1 March 1990 | url = http://calag.ucanr.edu/Archive/?article=ca.v044n02p25 | access-date = 2016-08-31}}</ref> harðgerðasta tegundin er ''[[Eucalyptus pauciflora]]'', sem getur þolað að hitinn fari niður í -20°C. Tvær undirtegundir, ''E. pauciflora subsp. niphophila'' og ''E. pauciflora subsp. debeuzevillei'' er enn harðgerðari og geta þolað nokkuð harða vetur. Nokkrar aðrar tegundir, sérstaklega frá hásléttum og fjöllum mið [[Tasmanía|Tasmaníu]] svo sem ''[[Eucalyptus coccifera]]'', ''[[Eucalyptus subcrenulata]]'' og ''[[Eucalyptus gunnii]]'',<ref name=ATS>{{cite web|title= ''Eucalyptus gunnii'' subsp. ''divaricata'' (Miena Cider Gum)|work=[Australian] Threatened species & ecological communities|publisher=Dept. of the Environment [Australia]| url=http://www.environment.gov.au/node/16369|accessdate=23 November 2013}}</ref> hafa myndað sérstaklega harðgerðar gerðir og fræ sem er safnað af þessum kuldaþolnu gerðum eru ræktuð sem skrautplöntur á kaldari svæðum heimsins. [[File:Koala-ag1.jpg|thumb|left|220px|''Phascolarctos cinereus'' ([[kóala]]) að éta ''Eucalyptus'' blöð]] [[File:Sawfly larvae - Pergidae sp.jpg|thumb|left|[[Pergidae|Pergidae sp.]] lirfur á eucalyptus blöðum]] [[File:Fallen Eucalyptus camaldulensis limbs (1).jpg|thumb|left|Fallnar greinar af ''E. camaldulensis'' á göngustíg]] [[File:Eucalyptus niphophila - Mount Ginini - Namadgi National Park.jpg|thumb|[[Eucalyptus pauciflora]] í [[Namadgi National Park]]]] [[File:Kattumunnur Euca.jpg|thumb|Röð af 2 ára klónuðum trjám nálægt Kattumunnur í [[Karur]].]] ==Myndasafn== <gallery> <!-- Vinsamlegast setjið aðeins myndir þar sem tegund eða afbrigði trésins hefur verið greind og staðsetning — það eru mörg afbrigði af eucalyptus og það er frekar snautlegt að það standi bara "eucalyptus" í undirtexta--> File:E.sideroxylon, branchlets, stems, leaves, capsules & buds.jpg|''[[Eucalyptus sideroxylon]]'', greinar, blöð og fræbelgir. File:Bach dan.jpg|''Eucalyptus'' skógur í East Gippsland, Victoria (Ástralíu). Aðallega ''E. albens''. File:Eucalyptus forest3.jpg|''Eucalyptus'' skógur í East Gippsland, Victoria (Ástralíu). Aðallega ''E. albens''. File:Applebox.JPG|''[[Eucalyptus bridgesiana]]'' við Red Hill (Australian Capital Territory). image:euc.uk.600pix.jpg|''[[Eucalyptus gunnii]]'' útplöntun í suður [[England]]i. Neðrihluti stofnsins er þakinn [[Bergflétta|bergfléttu]]. File:Eucalyptus cinera x pulverulenta.jpg|''[[Eucalyptus cinerea]]'' x ''[[Eucalyptus pulverulenta|pulverulenta]]'' - National Botanical Gardens Canberra File:Eucalyptus gall.jpg|Gall á ''Eucalyptus'' File:CPonte Eucalyptus.jpg|''[[Eucalyptus grandis]]', í [[Buenos Aires]], [[Argentina]]. File:Snow Gum1.JPG|A [[snow gum]] (''E. pauciflora''), að vetri í Áströlsku Ölpunum File:Eucalyptus rubida.jpg|''[[Eucalyptus rubida]]'' í [[Burra, New South Wales]]. File:Sydney Blue Gums Kippara Forest via Wauchope.JPG|[[Eucalyptus saligna]] vestur af [[Port Macquarie]], New South Wales File:Eucalyptus Chapmaniana 5198.JPG|''[[Eucalyptus chapmaniana]]'' í [[Royal Botanic Gardens, Kew|Kew Gardens]], [[London]] File:Sherbrooke forest Victoria 220rs.jpg|''[[Eucalyptus regnans]]'' tré í [[Sherbrooke Forest]], Victoria (Ástralíu) File:Dean-Nicolle-Deanei.JPG| ''[[Eucalyptus deanei]]'', [[Blue Mountains National Park]], [[Australia]] </gallery> ==Sjá einnig== * [[Currency Creek Arboretum]] * [[Eucalyptol]] * [[Eucalyptus olía]] * [[Indian Council of Forestry Research and Education]] * [[Listi yfir Eucalyptus tegundir]] ==Athugasemdir== {{Reflist}} ==Tilvísanir== * Myburg et al. [https://dx.doi.org/10.1038/nature13308 The genome of Eucalyptus grandis], Nature(2014), doi:10.1038/nature13308 * Bennett, B.M. [http://journals.cambridge.org/action//displayAbstract?fromPage=online&aid=7930359&fulltextType=RA&fileId=S0020859010000489 The El Dorado of Forestry: The Eucalyptus in India, South Africa, and Thailand, 1850–2000] 55, Supplement 18 (2010): 27-50. * Blakely, W.F., ''A Key to the Eucalypts: with descriptions of 522 species and 150 varieties''. Third Edition, 1965, Forest and Timber Bureau, Canberra. * {{Cite book |last=Boland |first=D.J. |title=Forest Trees of Australia |publisher=CSIRO Publishing |location=Collingwood, Victoria |year=2006|author2=M.I.H. |author3=McDonald |author4=M.W. |author5=Chippendale |author6=G.M. |author7=Hall |author8=N. |author9=Hyland |author10=B.P.M. |author11=Kleinig |author12=D.A. |authorlink5=George Chippendale }} 5th edition. {{ISBN|0-643-06969-0}} * {{Cite book |last=Brooker |first=M.I.H. |author2=Kleinig, D.A. |title=Field Guide to Eucalyptus |publisher=Bloomings |location=Melbourne |year=2006}} Third edition. {{ISBN|1-876473-52-5}} vol. 1. South-eastern Australia. * Kelly, Stan, text by G. M. Chippendale and R. D. Johnston, ''Eucalypts: Volume I''. Nelson, Melbourne 1969, 1982, etc. * {{Cite book |last=L'Héritier de Brutelles |first=C. L. |title=Sertum Anglicum |publisher=Didot |location=Paris |year=1789}} * {{Cite book |author=[[Richard Pankhurst (academic)|Richard K. P. Pankhurst]]|title=Economic History of Ethiopia |location=Addis Ababa |publisher=Haile Selassie I University |year=1968}} ==Ytri tenglar== * [http://anpsa.org.au/eucalypt.html ANPSA Plant Guide: Eucalyptus, Corymbia and Angophora] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140125224053/http://anpsa.org.au/eucalypt.html |date=2014-01-25 }} * [http://www.anbg.gov.au/cpbr/cd-keys/Euclid/sample/html/index.htm EUCLID Sample] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20091013213333/http://www.anbg.gov.au/cpbr/cd-keys/Euclid/sample/html/index.htm |date=2009-10-13 }}, CSIRO * [http://www.dn.com.au/ Currency Creek Arboretum - Eucalypt Research] * [http://www.eucalyptus.com.br/index_eng.html ''Eucalyptus'' Online Book & Newsletter] by [http://www.celso-foelkel.com.br/english.html Celso Foelkel] (2005-current) * [http://www.cirrusimage.com/tree_Eucalyptus.htm ''Eucalyptus globulus''] Diagnostic photos: tree, leaves, bark * [http://www.gutenberg.org/files/38937/38937-h/38937-h.htm#Eucalyptus L'Héritier's original diagnosis of the genus online on Project Gutenberg] * [http://www.hort.purdue.edu/newcrop/duke_energy/Eucalyptus.html Handbook of Energy Crops] Duke, James A. 1983. * [http://library.csustan.edu/sites/default/files/Bob_Santos-The_Eucalyptus_of_California.pdf ''The Eucalyptus of California: Seeds of Good or Seeds of Evil?''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190927101659/http://library.csustan.edu/sites/default/files/Bob_Santos-The_Eucalyptus_of_California.pdf |date=2019-09-27 }} Santos, Robert. 1997 Denair, CA : Alley-Cass Útgáfur * [http://www.zocalopublicsquare.org/2014/01/03/the-rise-and-fall-of-the-gum-tree/ideas/nexus/ "The Rise and Fall of the Gum Tree: How California Came to Love—then Disown—Eucalyptus"] Farmer, Jared. 2014. * [https://web.archive.org/web/19990909000215/http://www.geocities.com/RainForest/7813/euca_1.htm "Impacts of Monoculture: The Case of Eucalyptus Plantations in Thailand"] * [http://git-forestry-blog.blogspot.com/ EUCALYPTOLOGICS: Information Resources on ''Eucalyptus'' cultivation around the World] Iglesias Trabado, Gustavo (2007-current) * [http://www.wildflowers.co.il/english/plant.asp?ID=1072 ''Eucalyptus camaldulensis'' in wildflowers of Israel] * [http://ifgtb.icfre.gov.in/ Institute of Forest Genetics and Tree Breeding] [[Flokkur:Tré]] [[Flokkur:Myrtuætt]] 0p7ci32n79vb4bzlagjrz9yk5c2930w William Cavendish, hertogi af Devonshire 0 144185 1763008 1697382 2022-07-31T04:13:29Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Hertoginn af Devonshire | búseta = | mynd = 4th Duke of Devonshire after Hudson.jpg | myndastærð = 250px | myndatexti = | titill= [[Forsætisráðherra Bretlands]] | stjórnartíð_start = [[16. nóvember]] [[1756]] | stjórnartíð_end = [[25. júní]] [[1757]] | fæðingarnafn = William Cavendish | fæddur = [[8. maí]] [[1720]] | fæðingarstaður = [[Westminster]], [[Middlesex]], [[England]]i | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1764|10|2|1720|5|8}} | dánarstaður = [[Spa]], [[austurrísku Niðurlönd]]um (nú [[Belgía|Belgíu]]) | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Viggar (Bretland)|Viggar]] | þekktur_fyrir = | starf = | laun = | trú = | maki = Charlotte Elizabeth Boyle, barónessa af Clifford (g. 1754, d. 1754) | börn = | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = William Cavendish, 4th Duke of Devonshire Signature.svg }} '''William Cavendish, fjórði hertoginn af Devonshire''', (8. maí 1720 – 2. október 1764) kallaður '''Cavendish lávarður''' frá 1729 til 1755 og '''markgreifinn af Hartington''' frá 1729 til 1755, var breskur stjórnmálamaður úr röð [[Viggar (Bretland)|Vigga]] sem var í stuttan tíma [[forsætisráðherra Bretlands]] ([[1756]]-[[1757]])<ref>[http://www.number10.gov.uk/history-and-tour/prime-ministers-in-history/duke-of-devonshire Duke of Devonshire], No10.gov.uk, accessed July 2009 - Note the picture on the No10 site is wrong - it was painted after this Duke's death - it is his son</ref> og landstjóri Írlands ([[1755]]-[[1757]]). ==Æviágrip== William Cavendish var sonur Williams Cavendish, þriðja hertogans af Devonshire, og konu hans, Catherine Hoskins. Þegar faðir hans varð hertogi árið 1729 hlaut William yngri heiðurstitilinn markgreifi af Hartington. William Cavendish var kjörinn á neðri deild [[Breska þingið|breska þingsins]] fyrir [[Derbyshire]]-kjördæmi árin 1741 og 1747 en árið 1751 gekk hann á lávarðadeild þingsins og gerðist meðlimur í breska [[Leyndarráðið|leyndarráðinu]] sem Cavendish barón.<ref>Peter D. Brown og Karl W. Schweizer (ritstj.), ''The Devonshire Diary. William Cavendish, Fourth Duke of Devonshire. Memoranda on State Affairs. 1759-1762'' (London: Butler & Tanner Ltd, 1982), bls. 5.</ref> Hann varð landstjóri Írlands þann 2. apríl 1755 og gegndi því embætti til 2. janúar 1757. Eftir að Cavendish erfði aðalsnafnbætur föður síns (þá helst titilinn hertogi af Devonshire) var hann gerður riddari [[Sokkabandsorðan|Sokkabandsorðunnar]] og síðan útnefndur fyrsti lávarður fjárhirslunnar (''First Lord of the Treasury'') í nóvember 1756. Flestir sagnfræðingar líta svo á að Devonshire hafi verið forsætisráðherra Bretlands samkvæmt venju á meðan hann var fyrsti lávarður fjárhirslunnar. Hann gegndi embættinu til ársins 1757 en á þessum tíma fór [[William Pitt eldri]] með flest eiginleg völd ríkisstjórnarleiðtoga. Árið 1762 gekk Devonshire í írska leyndarráðið. Devonshire giftist Charlotte Elizabeth Boyle, barónessu af Clifford, dóttur og erfingja Richards Boyle, þriðja greifans af Burlington, sem var frægur arkitekt og listsafnari. Móðir hennar var Dorothy Davile Boyle, málari og listunnandi. Með hjónabandi þeirra erfðu síðari hertogar af Devonshire Chiswick- og Burlington-húsin í London, Bolton-kirkjuna og Londesborough-setrið í Yorkshire og Lismore-kastala á Írlandi. Devonshire réð arkitektinn [[Capability Brown]] til að fegra garðinn á helsta aðsetri sínu, Chatsworth-húsi í Derbyshire. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Bretlands]] | frá = [[16. nóvember]] [[1756]] | til = [[25. júní]] [[1757]]| fyrir = [[Thomas Pelham-Holles, hertogi af Newcastle|Hertoginn af Newcastle]] | eftir = [[Thomas Pelham-Holles, hertogi af Newcastle|Hertoginn af Newcastle]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsætisráðherrar Bretlands}} {{fde|1720|1764|Devonshire, William Cavendish}} {{DEFAULTSORT:Devonshire, William Cavendish}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Bretlands]] [[Flokkur:Breskir hertogar]] [[Flokkur:Breskir markgreifar]] [[Flokkur:Breskir barónar]] abvbi2bydto5t8kqpmbv256iarbzfb4 Pedro 1. Brasilíukeisari 0 144225 1762962 1727393 2022-07-30T23:58:10Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{konungur | titill = Keisari Brasilíu, Konungur Portúgals | ætt = [[Braganza-ætt]] | skjaldarmerki = CoA Empire of Brazil (1870-1889).svg | nafn = Pedro 1. | mynd = Portrait of Dom Pedro, Duke of Bragança - Google Art Project edited.jpeg | skírnarnafn = Pedro de Alcântara Francisco António João Carlos Xavier de Paula Miguel Rafael Joaquim José Gonzaga Pascoal Cipriano Serafim | fæðingardagur = [[12. október]] [[1798]] | fæðingarstaður = [[Lissabon]], [[Portúgal]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1834|9|24|1798|10|12}} | dánarstaður = [[Lissabon]], [[Portúgal]] | grafinn = Sjálfstæðisminnismerki Brasilíu, [[São Paulo]] | ríkisár = [[12. október]] [[1822]] – [[7. apríl]] [[1831]] (í Brasilíu); 10. mars 1826 – 2. maí 1826 (í Portúgal) | undirskrift = Signature of Emperor Pedro I of Brazil.png | faðir = [[Jóhann 6. Portúgalskonungur]] | móðir = [[Karlotta Joaquina af Spáni]] | maki = [[María Leópoldína af Austurríki]] (g. 1843; d. 1889) | titill_maka = Keisaraynja | börn = [[María 2. Portúgalsdrottning|María]], Miguel, Jóhann Karl, Januária, Paula, Francisca, [[Pedro 2. Brasilíukeisari|Pedro]], Maria Amélia }} Dom '''Pedro 1.''' (12. október 1798 – 24. september 1834), kallaður „frelsarinn“, var stofnandi og fyrsti keisari [[Brasilíska keisaradæmið|brasilíska keisaradæmisins]]. Sem '''Pedro 4.''' var hann einnig konungur [[Portúgal]]s í stuttan tíma en þar var hann einnig kallaður „frelsarinn“ og „dátakonungurinn“. Bæði viðurnefnin hlaut hann vegna stríðs síns gegn bróður sínum, [[Miguel 1. Portúgalskonungur|Miguel 1. Portúgalskonungi]]. Pedro fæddist í [[Lissabon]] og var fjórða barn [[Jóhann 6. Portúgalskonungur|Jóhanns 6. Portúgalskonungs]] og drottningar hans, [[Karlotta Joaquina af Spáni|Karlottu]], og þar með meðlimur [[Braganza-ætt]]ar. Þegar Frakkar réðust inn í Portúgal árið 1807 flúði Pedro ásamt fjölskyldu sinni til stærstu og ríkustu nýlendu Portúgals, [[Brasilía|Brasilíu]]. Árið 1820 braust út bylting í Lissabon og faðir Pedros neyddist því til að snúa heim til Portúgals í apríl næsta ár.<ref name="Cronologia">[http://bndigital.bn.br/djoaovi/cronologia.html ''Cronologia Período Joanino'']. Fundação Biblioteca Nacional, 2010. In Portugal.</ref> Á meðan var Pedro gerður að ríkisstjóra í Brasilíu og þurfti að kljást við byltingarsinna og óhlýðna portúgalska hermenn. Þegar portúgalska ríkisstjórnin gerði sig líklega til þess að svipta Brasilíu pólitísku sjálfstæði sem nýlendan hafði notið frá árinu 1808 óx óánægja meðal Brasilíumanna með samband ríkjanna. Pedro stóð með Brasilíumönnum og lýsti yfir sjálfstæði ríkisins frá Portúgal þann 7. september 1822.<ref>Barman, Roderick J. (1988). Brazil: The Forging of a Nation, 1798–1852. Stanford, California: Stanford University Press, bls. 96.</ref><ref>Sousa, Otávio Tarquínio de (1972). ''A vida de D. Pedro I''. 2. Rio de Janeiro: José Olímpio, bls. 31.</ref> Þann 12. október var hann krýndur keisari Brasilíu og í mars 1824 hafði hann sigrað alla heri sem enn voru tryggir portúgölsku stjórninni. Fáeinum mánuðum síðar sigraði Pedro Miðbaugssambandið (''Confederação do Equador'') svokallaða, uppreisn aðskilnaðarsinna í norðausturhluta Brasilíu. Önnur uppreisn aðskilnaðarsinna braust út í suðurfylkinu [[Cisplatina|Cisplatinu]] snemma árs 1825 og brasilíska keisaradæmið háði [[Sjálfstæðisstríð Úrúgvæ|stríð]] til að koma í veg fyrir að hin nærliggjandi [[Hin sameinuðu fylki Río de la Plata|sameinuðu fylki Río de la Plata]] innlimuðu fylkið. Í mars árið 1826 varð Pedro konungur Portúgals í stuttan tíma en sagði síðan af sér og eftirlét elstu dóttur sinni, [[María 2. Portúgalsdrottning|Maríu]], portúgölsku krúnuna. Staða Pedros versnaði árið 1828 þegar stríðið í suðurhluta Brasilíu endaði með því að ríkið glataði Cisplatinu. Sama ár steypti yngri bróðir Pedros, [[Miguel 1. Portúgalskonungur|Miguel]], Maríu af stóli í Portúgal og lýsti sig Miguel 1. Portúgalskonung. Á sama tíma beið orðspor keisarans hnekki vegna ástarsambands hans við hirðkonu sína. Einnig komu ágreiningsmál upp á brasilíska þinginu varðandi það hvort keisarinn eða löggjafarþingið ætti að skipa ríkisstjórnina. Pedro sá sér ekki fært að huga að vandamálunum bæði í Brasilíu og Portúgal og því sagði hann af sér sem keisari Brasilíu þann 7. apríl 1831 og eftirlét krúnuna syni sínum, [[Pedro 2. Brasilíukeisari|Pedro 2.]], og sigldi síðan til Evrópu. Pedro gerði innrás í Portúgal ásamt her sínum í júlí árið 1832. Í fyrstu virtist Pedro standa frammi fyrir borgarastyrjöld en átökin flæktust brátt inn í baráttu á öllum [[Íberíuskagi|Íberíuskaga]] milli [[Frjálslyndishyggja|frjálslyndismanna]] og stuðningsmanna óskoraðs [[einveldi]]s. Pedro dó úr [[Berklar|berklum]] þann 24. september árið 1834, aðeins fáeinum mánuðum eftir að hann hafði unnið sigur ásamt frjálslyndismönnunum. Bæði á ævi hans og á seinni tímum hefur honum verið hrósað fyrir að breiða út frjálslyndishugmyndir sem gerðu Brasilíu og Portúgal kleift að brjótast undan einveldisstjórnum. ==Tilvísanir== <references/> {{fde|1798|1834|Pedro 1.}} [[Flokkur:Brasilíukeisarar]] [[Flokkur:Konungar Portúgals]] [[Flokkur:Braganza-ætt]] ryxkmy2vuimvihk3ifx1y75dbsbjvx6 Sadio Mané 0 144829 1762961 1758422 2022-07-30T23:42:14Z Berserkur 10188 /* Bayern München */ wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Sadio Mané |mynd= [[File:Sadio_Mané_Senegal.jpg|200px]] |fullt nafn= Sadio Mané |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1992|4|10}} |fæðingarbær=Sedhiou |fæðingarland=[[Senegal]] |hæð= 1,75 m |staða= Vængmaður |núverandi lið= [[Bayern München]] |númer= 10 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= Génération Foot |ár=2011-2012<br>2012-2014<br>2014-2016<br>2016-2022<br>2022- |lið=[[FC Metz]]<br>[[Red Bull Salzburg]]<br>[[Southampton FC]]<br>[[Liverpool FC]]<br>[[Bayern München]] |leikir (mörk)=22 (2) <br>63 (31)<br>67 (21)<br>196 (90) |landsliðsár=2012<br>2012- |landslið=Senegal U23<br>[[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Senegal]] |landsliðsleikir (mörk)=4 (0)<br>88 (32) |mfuppfært= júní 2022 |lluppfært= júní. 2022 }} '''Sadio Mané''' (fæddur 10. apríl 1992) er [[senegal]]skur knattspyrnumaður sem spilar með [[Bayern München]] og [[Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu|senegalska landsliðinu í knattspyrnu]]. ==Félagslið== Mané hélt til Evrópu árið 2011 þegar hann spilaði með Metz í Frakklandi. Síðar hélt hann til Austurríkis og vann austurrísku Bundesliguna og bikarinn með liðinu Red Bull Salzburg árið 2014. Eftir það hélt hann til [[England]]s. Fyrst með Southampton og síðan 2016 með Liverpool. Mané á met yfir stystu þrennu í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrjú mörk á 176 sekúndum árið 2015 ([[Robbie Fowler]] átti fyrra met frá 1994). ===Liverpool FC=== Mané kom til Liverpool í júní 2016 og gerði 5 ára samning. Hann varð dýrasti afríski leikmaður sögunnar þess tíma. Hann skoraði 13 mörk á sínu fyrsta tímabili en meiðsli settu strik á seinni hluta þess. Mané varð hluti af sóknarteymi með [[Mohamed Salah]], [[Roberto Firmino]] og [[Philippe Coutinho]] sem kallaðist "Fab Four" og "Fab Three" (eftir að Coutinho fór). Mané skoraði sína fyrstu þrennu í febrúar 2018 fyrir félagið í útisigri, 5-0, gegn Porto í [[Meistaradeild Evrópu]]. Í apríl sama ár varð hann markahæsti Senegalinn í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tók fram úr Demba Ba, Árið 2019 skoraði Mané 2 mörk gegn Bayern München í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar og síðar í úrslitum vann hann vítaspyrnu á móti Tottenham í úrslitunum sem Salah skoraði úr. Liverpool vann Meistaradeildinna og Mané varð í fjórða sæti í Balon D'Or það ár. Hann deildi markakóngstitlinum tímabilið 2018-2019 með [[Mohamed Salah]] og [[Pierre Emerick-Aubameyang]] með 22 mörk. Haustið 2021 skoraði hann sitt 100. úrvalsdeildarmark. ===Bayern München=== Mané gerði 3 ára samning við Bayern í júní 2022. Hann skoraði sitt fyrsta mark í ofurbikarnum gegn RB Leipzig í 5-3 sigri. ==Landslið== Mané er markahæsti leikmaður Senegal frá upphafi og sá 3. leikjahæsti. Hann komst í lið mótsins í Afríkukeppninni 2019 þegar Senegal tapaði fyrir Alsír í úrslitum. Senegal vann mótið árið 2022 þegar liðið vann Egyptaland (á móti félaga sínum [[Mohamed Salah]] í Liverpool) í úrslitum. Mané skoraði sigurmarkið í vítaspyrnukeppni en hafði áður brennt víti í leiknum. Hann var valinn besti leikmaður mótsins. ==Verðlaun og viðurkenningar== '''Red Bull Salzburg''' *Deildarmeistari: 2013–14 *Bikarmeistari: 2013–14 '''Liverpool''' *Deildarmeistari: 2019–2020 *Meistaradeild Evrópu: 2018–19 *UEFA Super Cup: 2019 *FIFA Club World Cup: 2019 '''Senegal''' *Afríkukeppnin, 1. sæti: 2021 *Afríkukeppnin, 2. sæti: 2019 ===Einstaklingsviðurkenningar=== <small>''Listinn er ekki tæmandi''</small> *Leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni: Ágúst 2017, mars 2019, nóvember 2019 *Gullskórinn í ensku úrvalsdeildinni: 2018–19 *Besti afríski leikmaður ársins: 2019 *Besti leikmaður Afríkukeppninnar: 2022 ==Heimild== {{commonscat|Sadio Mané}} * {{wpheimild|tungumál= en|titill= Sadio Mané|mánuðurskoðað= 25. júní.|árskoðað= 2018 }} [[Flokkur:Senegalskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1992]] peu3dipvei1ddnybs95p1i8wo7wmnit Jair Bolsonaro 0 146917 1762907 1678265 2022-07-30T19:26:24Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Jair Bolsonaro | búseta = | mynd = Jair Bolsonaro em 24 de abril de 2019 (1).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = Jair Bolsonaro árið 2018. | titill = Forseti Brasilíu | stjórnartíð_start = [[1. janúar]] [[2019]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1955|3|21}} | fæðingarstaður = Glicério í [[São Paulo (fylki)|São Paulo-fylki]], [[Brasilía|Brasilíu]] | dauðadagur = | dauðastaður = | þekkt_fyrir = | stjórnmálaflokkur = Bandalag fyrir Brasilíu | starf = Hermaður, stjórnmálamaður | trúarbrögð = [[Mótmælandatrú|Mótmælandi]] | maki = Rogéria Nantes Braga (skilin), Ana Cristina Valle (skilin), Michelle Reinaldo (g. 2013) | foreldrar = | undirskrift = Signature of Jair Bolsonaro.svg }} '''Jair Messias Bolsonaro''' (f. 21. mars 1955) er [[Brasilía|brasilískur]] stjórnmálamaður sem er 38. og núverandi forseti Brasilíu. Hann hafði áður setið á fulltrúadeild brasilíska þingsins fyrir [[Rio de Janeiro (fylki)|Rio de Janeiro]]-fylki frá árinu 1991. Bolsonaro var kjörinn forseti sem meðlimur í Félagslega frjálslynda flokknum (p. ''Partido Social Liberal'' eða PSL) en í nóvember árið 2019 klauf Bolsonaro sig úr flokknum og stofnaði nýjan stjórnmálaflokk, Bandalag fyrir Brasilíu (p. ''Aliança pelo Brasil''). ==Æviágrip== Bolsonaro fæddist í sýslunni Glicério í [[São Paulo (fylki)|São Paulo-fylki]], útskrifaðist úr Agulhas Negras-hernaðarháskólanum árið 1977 og gegndi þjónustu í stórskota- og fallhlífadeildum brasilíska hersins. Hann vakti fyrst athygli almennings árið 1986 þegar hann kvartaði yfir lélegum launum brasilískra hermanna í grein sem hann skrifaði í tímaritið ''Veja''. Yfirvöld handtóku Bolsonaro fyrir greinina þrátt fyrir að skoðanir hans nytu víðtæks stuðnings innan hersins. Hann var náðaður tveimur árum síðar. Bolsorano gekk til liðs við varadeildir Brasilíuhers árið 1988 með [[Höfuðsmaður|höfuðsmannstign]]. Sama ár bauð hann sig fram í borgarráð Rio de Janeiro og var kjörinn sem fulltrúi Kristilega demókrataflokksins. Árið 1990 var Bolsonaro kjörinn á neðri deild brasilíska þingsins og síðar endurkjörinn sex sinnum. Á 27 ára langri þingsetu sinni varð Bolsonaro kunnur fyrir andóf sitt gegn vinstrisinnuðum stefnumálum. Hann hefur meðal annars talað gegn [[Hjónaband samkynhneigðra|hjónabandi samkynhneigðra]], [[fóstureyðing]]um, lögleiðingu fíkniefna, landeignarumbótum og [[Veraldarhyggja|veraldarhyggju]]. Bolsonaro hefur vakið athygli í Brasilíu og víðar fyrir umdeild ummæli sín. Hann hefur meðal annars lýst því yfir að ef hann sjái tvo karlmenn kyssast á almannafæri muni hann lemja þá<ref>{{Cite web|url=http://www1.folha.uol.com.br/fsp/cotidian/ff2611201025.htm|title=Folha de S.Paulo – Câmara: Palmada muda filho "gayzinho", declara deputado federal – 26/11/2010|website=www1.folha.uol.com.br|access-date=3. júní 2018}}</ref> og að hann myndi frekar vilja að sonur hans dæi í bílslysi en eignaðist kærasta.<ref>{{Cite news|url=http://noticias.terra.com.br/brasil/bolsonaro-quotprefiro-filho-morto-em-acidente-a-um-homossexualquot,cf89cc00a90ea310VgnCLD200000bbcceb0aRCRD.html|title=Bolsonaro: "prefiro filho morto em acidente a um homossexual"|work=Terra|access-date=2. júní 2018|language=pt-BR}}</ref> Bolsonaro hefur oft hrósað [[herforingjastjórn]]inni sem réð yfir Brasilíu frá 1964 til 1985 og hefur lýst því yfir sem þingmaður að Brasilíumenn „[muni] aldrei leysa grafalvarleg þjóðfélagsvandamál með þessu óábyrga lýðræði“.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/1993/07/25/weekinreview/conversations-jair-bolsonaro-soldier-turned-politician-wants-give-brazil-back.html|title=Jair Bolsonaro; A Soldier Turned Politician Wants To Give Brazil Back to Army Rule|work=New York Times|access-date=8. október 2018|language=Enska}}</ref> Á tíunda áratugnum lýsti Bolsonaro því opinskátt yfir í viðtali að hann myndi koma á [[einræði]] á ný nái hann einhvern tímann kjöri í forsetaembættið.<ref>{{Cite web|url=http://www1.folha.uol.com.br/internacional/en/brazil/2018/06/1970871-congressman-bolsonaro-defended-new-military-coup-in-the-1990s.shtml|title=Folha de S.Paulo – Internacional – En – Brazil – Congressman Bolsonaro Defended New Military Coup in the 1990s – 04/06/2018|website=www1.folha.uol.com.br|access-date=4. júní 2018}}</ref> Bolsonaro hefur einnig hrósað öðrum einræðisstjórnum í Rómönsku Ameríku, þar á meðal stjórnum [[Augusto Pinochet|Augustos Pinochet]] í Síle og [[Alberto Fujimori|Albertos Fujimori]] í Perú. Árið 2008 sagði Bolsonaro um stjórn Pinochet (sem drap rúmlega 3000 síleska ríkisborgara) að „hún hefði átt að drepa fleira fólk.“<ref>{{Cite news|url=https://congressoemfoco.uol.com.br/especial/noticias/as-frases-polemicas-de-jair-bolsonaro/|title=As frases polêmicas de Jair Bolsonaro|date=2017-08-05|work=Congresso em Foco|access-date=2018-09-13|language=pt-BR}}</ref> Bolsonaro hefur talað gegn því að konur fái jafnhá laun og karlmenn. Hann telur einnig að launuð mæðraorlof hafi slæm áhrif á skilvirkni á vinnustöðum.<ref>{{Cite news|url=https://revistacrescer.globo.com/Familia/Maes-e-Trabalho/noticia/2015/02/jair-bolsonaro-diz-que-mulher-deve-ganhar-salario-menor-porque-engravida.html|title=Jair Bolsonaro diz que mulher deve ganhar salário menor porque engravida|work=revistacrescer.globo.com|access-date=8. október 2018|language=pt-br}}</ref> Bolsonaro er hlynntur notkun [[Pyntingar|pyntinga]] í yfirheyrsluskyni og vill innleiða [[Dauðarefsing|dauðarefsingar]] í Brasilíu á ný.<ref>{{cite web|url=http://www.terra.com.br/istoegente/28/reportagens/entrev_jair.htm|title=Terra – ISTO GENTE – Entrevista: Jair Bolsonaro|date=31. maí 2013|publisher=|accessdate=8. október 2018|archive-date=2013-05-31|archive-url=https://web.archive.org/web/20130531142150/http://www.terra.com.br/istoegente/28/reportagens/entrev_jair.htm|dead-url=unfit}}</ref> Bolsonaro hóf kosningabaráttu sína fyrir forsetaembættinu sem fulltrúi Félagslega frjálslynda flokksins í ágúst árið 2018. Sem frambjóðandi sagðist hann vilja taka hart á glæpamönnum og leysa úr hækkandi glæpa- og morðtíðni í landinu. Í því skyni vill hann herða refsingar, víkka rannsóknarrétt lögreglunnar og létta á löggjöf um byssueignir.<ref>{{Vefheimild|titill=Bolsonaro kveðst ætla að taka hart á glæpum|url=http://www.visir.is/g/2018181009082|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|mánuður=7. október|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=8. október}}</ref> Á meðan á kosningabaráttunni stóð var gerð tilraun til að myrða hann. Ráðist var að Bolsonaro á kosningasamkomu og hann stunginn í kviðinn með hníf.<ref>{{Vefheimild|titill=Hnífstungurásin sögð tryggja Bolsonaro brasilíska forsetastólinn|url=http://www.visir.is/g/2018180909078/hnifstungurasin-sogd-tryggja-bolsonaro-brasiliska-forsetastolinn-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|mánuður=8. september|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=8. október}}</ref> Bolsonaro var rúmliggjandi vegna meiðsla sinna á síðasta hluta kosningabaráttunnar en hann vann þó afburðasigur í fyrri umferð kosninganna og fékk um 48 prósent atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Bol­son­aro með 48% at­kvæða|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/07/bolsonaro_med_48_prosent_atkvaeda/|útgefandi=''[[mbl.is]]''|ár=2018|7. október|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=7. október}}</ref> Kosið var á milli Bolsonaro og [[Fernando Haddad|Fernandos Haddad]], frambjóðanda Verkamannaflokksins, í annarri umferð kosninganna þann 28. október.<ref>{{Vefheimild|titill=Hinn brasilíski Trump langefstur samkvæmt útgönguspám|url=http://www.visir.is/g/2018181009016/hinn-brasiliski-trump-langefstur-samkvaemt-utgonguspam|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|7. október|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=7. október}}</ref> Bolsonaro sigraði og tók við embætti forseta í byrjun árs 2019. Í mars árið 2020 var tilkynnt að Bolsonaro hefði greinst með kórónaveirusjúkdóminn [[COVID-19]]. Bolsonaro og sonur hans drógu síðar þessar fregnir í vafa og sögðu þær ósannar þrátt fyrir að hafa áður staðfest þær í viðtali hjá fréttastöðinni [[Fox News]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bolsonaro neitar því að hafa greinst með kórónuveiruna|url=https://www.visir.is/g/202019378d/bolsonaro-greindist-med-koronuveiruna|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|13. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=13. mars|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Bolsonaro hefur gert lítið úr [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|kórónaveirufaraldrinum]] og hefur sakað fjölmiðla um að blekkja almenning í því skyni að skapa múgæsing yfir „örlítilli hitasótt“.<ref>{{Vefheimild|titill=Brazil's Jair Bolsonaro says coronavirus crisis is a media trick|url=https://www.theguardian.com/world/2020/mar/23/brazils-jair-bolsonaro-says-coronavirus-crisis-is-a-media-trick|útgefandi=''[[The Guardian]]''|ár=2020|mánuður=23. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=12. apríl|höfundur=Tom Phillips|tungumál=enska}}</ref> Í faraldrinum hefur Bolsonaro hvatt landsmenn til þess að aflétta samkomubönnum og óhlýðnast samskiptafjarlægð og hefur komist í kast við fylkisstjórnir Brasilíu sem hafa viðhaldið slíkum ráðstöfunum til að hefta útbreiðslu veirunnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Em meio a disparada de casos da Covid-19, Bolsonaro mais uma vez defende 'volta à normalidade'|url=https://extra.globo.com/noticias/coronavirus/em-meio-disparada-de-casos-da-covid-19-bolsonaro-mais-uma-vez-defende-volta-normalidade-24365831.html|útgefandi=''Extra''|ár=2020|mánuður=11. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=12. apríl|tungumál=portúgalska}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Brazil: Bolsonaro Sabotages Anti-Covid-19 Efforts|url=https://www.hrw.org/news/2020/04/10/brazil-bolsonaro-sabotages-anti-covid-19-efforts|útgefandi=[[Mannréttindavaktin]]|ár=2020|mánuður=10. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=12. apríl|tungumál=enska}}</ref> Stuðningsmenn Bolsonaros í São Paulo, þar sem flest tilfelli COVID-19 hafa greinst, hafa mótmælt samkomubanni fylkisstjórnarinnar og meðal annars hindrað för sjúkrabíla í gegnum borgina í mótmælaskyni.<ref>{{Vefheimild|titill=Coronavírus: durante quarentena, manifestantes fazem buzinaço em São Paulo|url=https://veja.abril.com.br/brasil/coronavirus-durante-quarentena-manifestantes-fazem-buzinaco-em-sao-paulo/|útgefandi=''Veja''|ár=2020|mánuður=11. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=12. apríl|tungumál=portúgalska}}</ref> Í júní höfðu um 34.000 manns látist úr veirunni í Brasilíu og um 640.000 smit höfðu greinst samkvæmt opinberum talningum. Bolsonaro taldi tölurnar ekki gefa rétta mynd af ástandinu og lét því hætta að birta þær þann 7. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Hætta að birta heildartölur um látna og smitaða í Brasilíu|url=https://www.visir.is/g/20201977939d/haetta-ad-birta-heildartolur-um-latna-og-smitada-i-brasiliu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=7. júní|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. júní|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Hæstiréttur landsins gerði stjórninni síðar að halda áfram birtingu talanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Brasilía birtir á ný upplýsingar um kórónaveirutilfelli|url=https://www.ruv.is/frett/2020/06/10/brasilia-birtir-a-ny-upplysingar-um-koronaveirutilfelli|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2020|mæanuður=10. júní|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=22. júní|höfundur=Anna Sigríður Einarsdóttir}}</ref> Bolsonaro staðfesti þann 7. júlí að hann hefði greinst með COVID-19.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Brasilíu með kórónuveiruna|url=https://www.visir.is/g/20201989033d/forseti-brasiliu-med-koronuveiruna|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mæanuður=7. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. júlí|höfundur=Tryggvi Páll Tryggvason}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Brasilíu]] | frá = [[1. janúar]] [[2019]] | til = | fyrir = [[Michel Temer]] | eftir = Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Brasilíu}} {{f|1955}} {{DEFAULTSORT:Bolsonaro, Jair}} [[Flokkur:Forsetar Brasilíu]] f386ipf5y9mm89om3liorsvvof9vgo5 Herra Hnetusmjör 0 149035 1763015 1721484 2022-07-31T10:34:21Z 213.220.125.186 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk|heiti=Herra Sultustrákur|mynd=|myndatexti=|nefni=|uppruni=[[Kópavogur]], Ísland|stefna=[[Rapp]] [[Popptónlist]]|ár=|út=Sjálfútgefið; Sony<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/thetta-er-ekki-thessi-vondi-plotusamningur-0|titill=Þetta er ekki þessi vondi plötusamningur|ár=2018|mánuður=27. febrúar|útgefandi=[[RÚV]]}}</ref>|sam=|vef=|nú=|fyrr=}} '''Herra Hnetusmjör''' (réttu nafni '''Árni Páll Árnason''',<ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://www.dv.is/fokus/folk/2017/12/08/herra-sultustrákur-radherrason/|titill=Herra Hnetusmjör Ráðherrason|höfundur=Björn Þorfinnsson|útgefandi=[[DV]]|mánuður=8. desember|ár=2017}}</ref> f. 31 Águst 1994)<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015838643d|title=Herra Hnetusmjör gefur út plötu á afmælisdaginn sinn - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan Atli|website=visir.is|language=is|access-date=2021-06-02}}</ref> er íslenskur tónlistarmaður og [[Rapp|rappari]].<ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2015705269937|titill=Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps|höfundur=Kjartan Atli Kjartansson|útgefandi=[[Fréttablaðið]]|mánuður=26. maí|ár=2015}}</ref> Herra ólst upp í Hveragerði og síðar í Kópavogi.<ref name=":2" /> Hann tilheyrir hóp Kópavogs-peyja sem gefa út efni undir merkinu KópBoisEntertainment eða [[KBE]].<ref name=":1" /> Hann lærði við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]] og er sonur Árna Magnússonar, [[félagsmálaráðherra]] frá 2003 til 2006.<ref name=":2">{{Vefheimild|url=https://www.kopavogsbladid.is/herra-hnetusmjor-aetlar-ad-negla-toppinn/|titill=Herra Hnetusmjör ætlar að negla á toppinn|höfundur=Auðun Georg Ólafsson|útgefandi=Kópavogsblaðið|mánuður=9. september|ár=2014}}</ref><ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://www.dv.is/fokus/folk/2017/12/08/herra-hnetusmjor-radherrason/|titill=Herra Hnetusmjör Ráðherrason|höfundur=Björn Þorfinnsson|útgefandi=[[DV]]|mánuður=8. desember|ár=2017}}</ref> Herra bjó til texta yfir bandarísk rapplög árið 2014 og tók þá upp. Það er hægt að heyr upptökurnar á YouTube og þau lög kallast ''Elías'', ''Til í allt 2.5, Herra Hnetusmjör, Blóðþyrstir úlfar'' og ''Við erum í húsinu.'' Árið 2020 kom út ævisaga hans eftir Sóla Hólm under titlinum ''Herra Hnetusmjör: Hingað til''. == Tónlist == === Plötur === * 2015 – ''Flottur skrákur'' * 2017 – ''KÓPBOI'' * 2018 – ''Hetjan úr hverfinu'' * 2019 ''- DÖGUN'' ásamt Huginn * 2020 - ''Erfingi krúnunnar'' === Stökur === * 2015 – ''BomberBois.'' Ásamt Joe Frazier. * 2016 – ''203 stjórinn'' * 2017 – ''Ár eftir ár'' * 2017 – ''Kling kling'' * 2017 – ''Spurðu um mig'' * 2017 – ''Já ég veit.'' Ásamt [[Birnir (tónlistarmaður)|Birni]]. * 2018 - ''Spurðu um mig (Ingi Bauer Remix)'' * 2018 – ''Shoutout á mig''. * 2018 – ''Upp til hópa.'' Ásamt Inga Bauer * 2019 - ''Sorry mamma''. Ásamt Huginn * 2019 ''- Fataskáp afturí'' * 2019 - ''Vitleysan eins'' * 2019 - ''Þegar þú blikkar.'' Ásamt Björgvini Halldórssyni * 2020 - ''ESSUKAJEMEINA'' * 2020 - ''Stjörnurnar'' == Tilvísanir == {{reflist}}{{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]] p49mbddlwtg9xglohv59xb5alngtsh1 1763017 1763015 2022-07-31T10:36:21Z 213.220.125.186 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk|heiti=Herra Sultustrákur|mynd=|myndatexti=|nefni=|uppruni=[[Kópavogur]], Ísland|stefna=[[Rapp]] [[Popptónlist]]|ár=|út=Sjálfútgefið; Sony<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/thetta-er-ekki-thessi-vondi-plotusamningur-0|titill=Þetta er ekki þessi vondi plötusamningur|ár=2018|mánuður=27. febrúar|útgefandi=[[RÚV]]}}</ref>|sam=|vef=|nú=|fyrr=}} '''Herra Sultustrákur''' (réttu nafni '''Árni Páll Árnason''',<ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://www.dv.is/fokus/folk/2017/12/08/herra-sultustrákur-radherrason/|titill=Herra Hnetusmjör Ráðherrason|höfundur=Björn Þorfinnsson|útgefandi=[[DV]]|mánuður=8. desember|ár=2017}}</ref> f. 31 Águst 1994)<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015838643d|title=Herra Hnetusmjör gefur út plötu á afmælisdaginn sinn - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan Atli|website=visir.is|language=is|access-date=2021-06-02}}</ref> er íslenskur tónlistarmaður og [[Rapp|rappari]].<ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2015705269937|titill=Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps|höfundur=Kjartan Atli Kjartansson|útgefandi=[[Fréttablaðið]]|mánuður=26. maí|ár=2015}}</ref> Herra Sultustrákur ólst upp í Hveragerði og síðar í Kópavogi.<ref name=":2" /> Hann tilheyrir hóp Kópavogs-peyja sem gefa út efni undir merkinu KópBoisEntertainment eða [[KBE]].<ref name=":1" /> Hann lærði við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]] og er sonur Árna Magnússonar, [[félagsmálaráðherra]] frá 2003 til 2006.<ref name=":2">{{Vefheimild|url=https://www.kopavogsbladid.is/herra-hnetusmjor-aetlar-ad-negla-toppinn/|titill=Herra Hnetusmjör ætlar að negla á toppinn|höfundur=Auðun Georg Ólafsson|útgefandi=Kópavogsblaðið|mánuður=9. september|ár=2014}}</ref><ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://www.dv.is/fokus/folk/2017/12/08/herra-hnetusmjor-radherrason/|titill=Herra Hnetusmjör Ráðherrason|höfundur=Björn Þorfinnsson|útgefandi=[[DV]]|mánuður=8. desember|ár=2017}}</ref> Herra bjó til texta yfir bandarísk rapplög árið 2014 og tók þá upp. Það er hægt að heyr upptökurnar á YouTube og þau lög kallast ''Elías'', ''Til í allt 2.5, Herra Sultustrákur, Blóðþyrstir úlfar'' og ''Við erum í húsinu.'' Árið 2020 kom út ævisaga hans eftir Sóla Hólm under titlinum ''Herra Hnetusmjör: Hingað til''. == Tónlist == === Plötur === * 2015 – ''Flottur skrákur'' * 2017 – ''KÓPBOI'' * 2018 – ''Hetjan úr hverfinu'' * 2019 ''- DÖGUN'' ásamt Huginn * 2020 - ''Erfingi krúnunnar'' === Stökur === * 2015 – ''BomberBois.'' Ásamt Joe Frazier. * 2016 – ''203 stjórinn'' * 2017 – ''Ár eftir ár'' * 2017 – ''Kling kling'' * 2017 – ''Spurðu um mig'' * 2017 – ''Já ég veit.'' Ásamt [[Birnir (tónlistarmaður)|Birni]]. * 2018 - ''Spurðu um mig (Ingi Bauer Remix)'' * 2018 – ''Shoutout á mig''. * 2018 – ''Upp til hópa.'' Ásamt Inga Bauer * 2019 - ''Sorry mamma''. Ásamt Huginn * 2019 ''- Fataskáp afturí'' * 2019 - ''Vitleysan eins'' * 2019 - ''Þegar þú blikkar.'' Ásamt Björgvini Halldórssyni * 2020 - ''ESSUKAJEMEINA'' * 2020 - ''Stjörnurnar'' == Tilvísanir == {{reflist}}{{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]] 40p79vnku3ugqz769czkof5s73ljuxw 1763023 1763017 2022-07-31T10:53:06Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/213.220.125.186|213.220.125.186]] ([[User talk:213.220.125.186|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:DanniDominos|DanniDominos]] wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk|heiti=Herra Hnetusmjör|mynd=|myndatexti=|nefni=|uppruni=[[Kópavogur]], Ísland|stefna=[[Rapp]] [[Popptónlist]]|ár=|út=Sjálfútgefið; Sony<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/thetta-er-ekki-thessi-vondi-plotusamningur-0|titill=Þetta er ekki þessi vondi plötusamningur|ár=2018|mánuður=27. febrúar|útgefandi=[[RÚV]]}}</ref>|sam=|vef=|nú=|fyrr=}} '''Herra Hnetusmjör''' (réttu nafni '''Árni Páll Árnason''',<ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://www.dv.is/fokus/folk/2017/12/08/herra-hnetusmjor-radherrason/|titill=Herra Hnetusmjör Ráðherrason|höfundur=Björn Þorfinnsson|útgefandi=[[DV]]|mánuður=8. desember|ár=2017}}</ref> f. 31 Águst 1996)<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/2015838643d|title=Herra Hnetusmjör gefur út plötu á afmælisdaginn sinn - Vísir|last=Kjartansson|first=Kjartan Atli|website=visir.is|language=is|access-date=2021-06-02}}</ref> er íslenskur tónlistarmaður og [[Rapp|rappari]].<ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/g/2015705269937|titill=Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps|höfundur=Kjartan Atli Kjartansson|útgefandi=[[Fréttablaðið]]|mánuður=26. maí|ár=2015}}</ref> Herra ólst upp í Hveragerði og síðar í Kópavogi.<ref name=":2" /> Hann tilheyrir hóp Kópavogs-peyja sem gefa út efni undir merkinu KópBoisEntertainment eða [[KBE]].<ref name=":1" /> Hann lærði við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]] og er sonur Árna Magnússonar, [[félagsmálaráðherra]] frá 2003 til 2006.<ref name=":2">{{Vefheimild|url=https://www.kopavogsbladid.is/herra-hnetusmjor-aetlar-ad-negla-toppinn/|titill=Herra Hnetusmjör ætlar að negla á toppinn|höfundur=Auðun Georg Ólafsson|útgefandi=Kópavogsblaðið|mánuður=9. september|ár=2014}}</ref><ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://www.dv.is/fokus/folk/2017/12/08/herra-hnetusmjor-radherrason/|titill=Herra Hnetusmjör Ráðherrason|höfundur=Björn Þorfinnsson|útgefandi=[[DV]]|mánuður=8. desember|ár=2017}}</ref> Herra bjó til texta yfir bandarísk rapplög árið 2014 og tók þá upp. Það er hægt að heyr upptökurnar á YouTube og þau lög kallast ''Elías'', ''Til í allt 2.5, Herra Hnetusmjör, Blóðþyrstir úlfar'' og ''Við erum í húsinu.'' Árið 2020 kom út ævisaga hans eftir Sóla Hólm under titlinum ''Herra Hnetusmjör: Hingað til''. == Tónlist == === Plötur === * 2015 – ''Flottur skrákur'' * 2017 – ''KÓPBOI'' * 2018 – ''Hetjan úr hverfinu'' * 2019 ''- DÖGUN'' ásamt Huginn * 2020 - ''Erfingi krúnunnar'' === Stökur === * 2015 – ''BomberBois.'' Ásamt Joe Frazier. * 2016 – ''203 stjórinn'' * 2017 – ''Ár eftir ár'' * 2017 – ''Kling kling'' * 2017 – ''Spurðu um mig'' * 2017 – ''Já ég veit.'' Ásamt [[Birnir (tónlistarmaður)|Birni]]. * 2018 - ''Spurðu um mig (Ingi Bauer Remix)'' * 2018 – ''Shoutout á mig''. * 2018 – ''Upp til hópa.'' Ásamt Inga Bauer * 2019 - ''Sorry mamma''. Ásamt Huginn * 2019 ''- Fataskáp afturí'' * 2019 - ''Vitleysan eins'' * 2019 - ''Þegar þú blikkar.'' Ásamt Björgvini Halldórssyni * 2020 - ''ESSUKAJEMEINA'' * 2020 - ''Stjörnurnar'' == Tilvísanir == {{reflist}}{{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]] esxkbg2nsb4ezq5zkeicz5zusziltxu Sakharov-verðlaunin 0 149845 1762813 1750025 2022-07-30T13:10:13Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Remise du Prix Sakharov à Aung San Suu Kyi Strasbourg 22 octobre 2013-14.jpg|thumb|right|[[Aung San Suu Kyi]] tekur við Sakharov-verðlaununum árið 2013 af [[Martin Schulz]], forseta Evrópuþingsins.]] '''Sakharov-verðlaunun fyrir hugsanafrelsi''', yfirleitt aðeins kölluð '''Sakharov-verðlaunin''', eru verðlaun sem [[Evrópuþingið]] veitir einstaklingum eða hópum fólks sem hafa tileinkað líf sín baráttu fyrir mannréttindum og hugsanafrelsi.<ref name=cold>{{Vefheimild| url = http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/december/23/newsid_2540000/2540121.stm | titill= 1986: Sakharov comes in from the cold | útgefandi = [[BBC News]] | árskoðað= 2019 |mánuðurskoðað= 15. mars | mánuður= 23. desember| ár=1986 | safnslóð = https://web.archive.org/web/20101226190108/http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/december/23/newsid_2540000/2540121.stm | safnmánuður= 26. desember |safnár=2010}}</ref> Verðlaunin eru nefnd eftir sovéska vísindamanninum og andófsmanninum [[Andrej Sakharov]] og hafa verið veitt árlega frá árinu 1988. Á hverju ári útbúa utanríkismála- og þróunarnefndir Evrópuþingsins lista af tilnefningum og tilkynna um vinningshafann í október.<ref name= cold /> Viðurkenningunni fylgja 50.000 evra peningaverðlaun.<ref name=official>{{Vefheimild|url=http://www.europarl.europa.eu/sakharovprize/en/home/how-it-works.html |titill=Sakharov Prize |útgefandi= [[Evrópuþingið]] |mánuðurskoðað=15. mars|árskoðað=2019 |safnslóð=https://web.archive.org/web/20170915203806/http://www.europarl.europa.eu/sakharovprize/en/home/how-it-works.html| safnmánuður= 15. september|safnár=2017}}</ref> Fyrstu verðlaunahafarnir voru [[Nelson Mandela]] og [[Anatolij Martsjenkó]]. [[Aung San Suu Kyi]] vann verðlaunin árið 1990 en gat ekki tekið við þeim fyrr en árið 2013 þar sem hún var þá fangelsuð í heimalandi sínu, [[Mjanmar]].<ref>{{Vefheimild| url = https://www.ft.com/content/cb66fa57-f334-33d9-bb2e-ca4cb5ef50bc?mhq5j=e5 | útgefandi = ''Financial Times'' | titill= Aung San Suu Kyi collects Sakharov prize 23 years on | höfundur = Annabel Cook | mánuður= 22. október|ár=2013 | mánuðurskoðað= 15. mars|árskoðað=2019 | safnslóð = https://web.archive.org/web/20171028043703/https://www.ft.com/content/cb66fa57-f334-33d9-bb2e-ca4cb5ef50bc?mhq5j=e5 | safnmánuður= 28. október |safnár=2017}}</ref> Ýmis samtök og stofnanir hafa einnig hlotið Sakharov-verðlaunin. Fyrstu samtökin sem voru verðlaunuð voru [[Mæður Maítorgsins]] (spænska: ''Madres de Plaza de Mayo'') frá [[Argentína|Argentínu]] árið 1992. Fimm verðlaunahafar Sakharov-verðlaunanna hafa einnig hlotið [[friðarverðlaun Nóbels]]: Nelson Mandela, Aung San Suu Kyi, [[Malala Yousafzai]], [[Denis Mukwege]] og [[Nadia Murad]].<ref>{{Vefheimild | url = https://www.nytimes.com/2017/10/06/world/nobel-peace-prize-winners-throughout-history.html | work = The New York Times | titill= Nobel Peace Prize Winners Throughout History | höfundur= Boshnaq, Mona; Chan, Sewell; Dremeaux, Lillie; Karasz, Palko; Kruhly, Madeleine | safnslóð = https://web.archive.org/web/20171013154603/https://www.nytimes.com/2017/10/06/world/nobel-peace-prize-winners-throughout-history.html | safnmánuður= 13. október|safnár=2017}}</ref> ==Saga== Þann 26. júlí árið 1984 samþykkti Evrópuþingið ályktun um að skora á Sovétríkin að leyfa Sakharov-hjónunum að snúa heim til Rússlands.<ref>Journal officiel des Communautés européennes section C 172 du 2 juillet 1984, bls. 126, http://eur-lex.europa.eu/legal-content/FR/TXT/?uri=OJ:C:1984:172:TOC</ref> Á meðan rætt var um málefnið á þinginu voru lagðar fram nokkrar tillögur um að heiðra Andrej Sakharov, meðal annars að hafa ávallt auðan stól á þinginu fyrir hann. Evrópuþingmaðurinn [[Jean-François Deniau]] stakk upp á því að stofna til verðlauna í nafni Sakharovs.<ref>Les cahiers du Cardoc (centre archivistique et documentaire), nº 11. nóvember 2013 titré ''[http://www.europarl.europa.eu/pdf/cardoc/14403_CARDOC_11_INLAY_FR_11.pdf Les 25 ans du prix Sakharov]''</ref> Stjórnmálanefnd þingsins lagði drög að stofnun verðlaunanna þann 31. október árið 1985. Í ályktun þeirra stóð að Sakharov væri „evrópskur borgari og holdgervingur frelsi andans og tjáningarinnar“. Ályktunin var samþykkt þann 13. desember árið 1985.<ref>Journal officiel des communautés européennes, section C 352 du 31 décembre 1985, p. 304 seq. http://eur-lex.europa.eu/legal-content/FR/TXT/?uri=OJ:C:1985:352:TOC</ref> Í ályktuninni stóð: „[Evrópuþingið] lýsir yfir ætlun sinni um að stofna til verðlauna sem verða nefnd Sakharov-verðlaun Evrópuþingsins fyrir hugsanafrelsi og verða veitt á hverju ári fyrir fræðistörf eða aðra starfsemi í þágu eftirfarandi málefna: * Þróun í samskiptum austurs og vesturs samkvæmt markmiðum Helsinki-sáttmálans og sérstaklega samkvæmt þriðju grein sáttmálans um samstarf í mannréttindamálum, * Vernd á rannsóknarfrelsi vísindamanna, * Vernd á mannréttindum og virðingu gagnvart alþjóðalögréttindum, * Starfsemi yfirvalda í samræmi við stjórnarskrárbundin réttindi.“ Sakharov gaf leyfi sitt fyrir stofnun verðlaunanna í apríl árið 1987. Skilyrðum fyrir veitingu verðlaunanna var breytt þann 15. maí árið 2003. Upp frá því hefur ekki lengur verið nauðsynlegt að skila inn rannsókn eða ritgerð til að hljóta verðlaunin og er þess í stað einnig hægt að verðlauna fólk fyrir listaverk eða hvers kyns aðgerðir. Núverandi skilyrði fyrir veitingu verðlaunanna hljóma svo: „Þessi verðlaun eru ætluð til þess að greiða fyrir framkvæmdir verkefna í eftirfarandi málaflokkum: * Vernd mannréttinda og grunnfrelsis, sérstaklega skoðanafrelsis, * Vernd réttinda minnihlutahópa, * Virðingu fyrir alþjóðaréttindum, * Þróun lýðræðis og stofnun réttarríkja.“ ==Listi yfir verðlaunahafa== {|class="wikitable sortable plainrowheaders" |- ! scope="col"| Ár ! scope="col"| Verðlaunahafi ! scope="col"| Land ! scope="col" class=unsortable| Lýsing ! scope="col" class=unsortable|Tilvísanir |- | rowspan=2|1988 ! scope="row"| [[Nelson Mandela]] | {{flag|Suður-Afríka|1994}} | Baráttumaður gegn [[Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku|aðskilnaðarstefnu]] og síðar forseti Suður-Afríku |<ref name=twentyyears/> |- ! scope="row"| [[Anatólíj Martsjenkó]] (eftir dauða hans) | {{SOV1980}} [[Sovétríkin]] | Sovéskur andófsmaður, rithöfundur og mannréttindafrömuður |<ref name=twentyyears/> |- | 1989 ! scope="row"| [[Alexander Dubček]] | {{CZE}} [[Tékkóslóvakía]] | Slóvakískur stjórnmálamaður sem reyndi að koma á umbótum í kommúnistastjórn Tékkóslóvakíu í [[Vorið í Prag|vorinu í Prag]] |<ref name=twentyyears/> |- | 1990 ! scope="row"| [[Aung San Suu Kyi]] | {{MYA}} [[Mjanmar]] | Stjórnarandstæðingur og baráttukona fyrir lýðræði |<ref name=rwb/> |- | 1991 ! scope="row"| [[Adem Demaçi]] | {{KVO}} [[Kosóvó]] | Kosóvó-albanskur stjórnmálamaður sem sat lengi í fangelsi vegna skoðana sinna |<ref name=twentyyears/> |- | 1992 ! scope="row"| [[Mæður Maítorgsins]] | {{ARG}} [[Argentína]] | Samtök argentínskra mæðra sem misstu börn sín í [[Skítuga stríðið|skítuga stríðinu]] |<ref name=rwb>{{Cite web|url=http://www.unhcr.org/refworld/type,COUNTRYNEWS,RSF,MMR,4a110b891e,0.html |title=Sakharov Network calls for immediate release of Aung San Suu Kyi, Sakharov Prize laureate 1990 |accessdate=23 October 2010 |date=15 May 2009 |publisher=[[Reporters Without Borders]] |deadurl=yes |archiveurl=https://web.archive.org/web/20121016144330/http://www.unhcr.org/refworld/type%2CCOUNTRYNEWS%2CRSF%2CMMR%2C4a110b891e%2C0.html |archivedate=16 October 2012 |df= }}</ref> |- | 1993 ! scope="row"| ''[[Oslobođenje]]'' | {{BIH}} [[Bosnía og Hersegóvína]] | Vinsælt fréttablað sem varði stöðu Bosníu og Hersegóvínu sem fjölþjóðlegs ríkis |<ref name=rwb/> |- | 1994 ! scope="row"| [[Taslima Nasrin]] | {{BGD}} [[Bangladess]] | Fyrrverandi læknir og femínískur rithöfundur |<ref name=rwb/> |- | 1995 ! scope="row"| [[Leyla Zana]] | {{TUR}} [[Tyrkland]] | Kúrdískur stjórnmálamaður frá suðausturhluta Tyrklands, sem sat í fangelsi í 10 ár vegna aðildar sinnar að [[Verkalýðsflokkur Kúrda|Verkalýðsflokki Kúrda]] |<ref name=twentyyears/> |- | 1996 ! scope="row"| [[Wei Jingsheng]] | {{flag|Kína}} | Baráttumaður fyrir lýðræði í Kína |<ref name=rwb/> |- | 1997 ! scope="row"| [[Salima Ghezali]] | {{DZA}} [[Alsír]] | Blaðamaður og rithöfundur sem talar fyrir kven-, mannréttindum og lýðræði í Alsír |<ref name=rwb/> |- | 1998 ! scope="row"| [[Ibrahim Rugova]] | {{KVO}} [[Kosóvó]] | Kosóvó-albanskur stjórnmálamaður, fyrsti forseti Kosóvó |<ref name=twentyyears/> |- | 1999 ! scope="row"| [[Xanana Gusmão]] | {{TLS}} [[Austur-Tímor]] | Fyrrverandi skæruliði sem var fyrsti forseti Austur-Tímor |<ref>{{Cite news | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/566530.stm | title = Gusmão receives EU Sakharov prize | publisher = BBC News | accessdate= 21 October 2010| date = 15 December 1999}}</ref> |- | 2000 ! scope="row"| [[¡Basta Ya!]] | {{ESP}} [[Spánn]] | Samtök sem sameina fólk mismunandi stjórnmálahreyfinga í baráttu gegn hryðjuverkum |<ref>{{Cite news | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/993409.stm | title = Basque group wins peace prize | publisher = BBC News | accessdate = 21 October 2010 | date = 26 October 2000 | deadurl = no | archiveurl = https://web.archive.org/web/20070401185948/http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/993409.stm | archivedate = 1 April 2007 | df = dmy-all }}</ref> |- |rowspan=3| 2001 ! scope="row"| [[Nurit Peled-Elhanan]] | {{ISR}} [[Ísrael]] | Friðarsinni |rowspan=3|<ref name= twentyyears/> |- ! scope="row"| [[Izzat Ghazzawi]] | {{PSE}} [[Palestínuríki|Palestína]] | Rithöfundur, kennari |- ! scope="row"| [[Zacarias Kamwenho]] | {{AGO}} [[Angóla]] | Erkibiskup og friðarsinni |- | 2002 ! scope="row"| [[Oswaldo Payá]] | {{CUB}} [[Kúba]] | Aðgerðasinni og andófsmaður |<ref>{{Cite news | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/americas/2583201.stm | title = Cuban dissident collects EU prize | publisher = BBC News | accessdate = 21 October 2010 | date = 17 December 2002 | deadurl = no | archiveurl = https://web.archive.org/web/20040507192716/http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/americas/2583201.stm | archivedate = 7 May 2004 | df = dmy-all }}</ref> |- | rowspan=2|2003 ! scope="row"| [[Kofi Annan]] | {{GHA}} [[Gana]] | rowspan=2|Nóbelsverðlaunahafi og [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] | rowspan=2|<ref name=twentyyears>{{Cite web| url = http://www.europarl.europa.eu/sides/getDoc.do?language=EN&type=IM-PRESS&reference=20081027STO40639| title = 20 years of the Sakharov Prize: Human rights and reconciliation| date = 28 October 2008| accessdate = 22 October 2010| publisher = European Parliament| deadurl = no| archiveurl = https://web.archive.org/web/20101212230747/http://www.europarl.europa.eu/sides/getDoc.do?language=EN&type=IM-PRESS&reference=20081027STO40639| archivedate = 12 December 2010| df = dmy-all}}</ref> |- ! scope="row"| [[Sameinuðu þjóðirnar]] | Alþjóðasamtök |- | 2004 ! scope="row"| [[Hvítrússnesku blaðamannasamtökin]] | {{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] | Samtök sem beita sér fyrir málfrelsi, upplýsingafrelsi og fagmennsku í fjölmiðlun |<ref>{{Cite web | url = http://www.europarl.europa.eu/sakharovprize/en/laureates-1988-2014/1999-2009.html#laureate8 | publisher = European Parliament | title = The Belarusian Association of Journalists - 2004, Belarus | date = 9 November 2004 | accessdate = 18 February 2015 | archive-date = 18 febrúar 2015 | archive-url = https://archive.today/20150218150719/http://www.europarl.europa.eu/sakharovprize/en/laureates-1988-2014/1999-2009.html%23laureate8#laureate8 | dead-url = yes }}</ref> |- |rowspan=3| 2005 ! scope="row"| [[Hvítklæddu dömurnar]] | {{CUB}} [[Kúba]] | Andófshreyfing og ættingjar fangelsaðra andófsmanna |<ref name=twothousandandfive>{{Cite news | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/americas/4527018.stm | title = Cuba 'bars women from prize trip' | first = Stephen | last = Gibbs | date = 14 December 2005 | publisher = BBC News | accessdate = 21 October 2010 | deadurl = no | archiveurl = https://web.archive.org/web/20061117095402/http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/americas/4527018.stm | archivedate = 17 November 2006 | df = dmy-all }}</ref> |- ! scope="row"| [[Blaðamenn án landamæra]] | Alþjóðasamtök | Samtök sem berjast fyrir fjölmiðlafrelsi |<ref name=twothousandandfive/> |- ! scope="row"| [[Hauwa Ibrahim]] | {{NGR}} [[Nígería]] | Mannréttindalögfræðingur |<ref name=twothousandandfive/> |- | 2006 ! scope="row"| [[Alaksandar Milinkievič]] | {{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] | Stjórnmálamaður sem bauð sig fram fyrir hvítrússnesku stjórnarandstöðuna í forsetakosningum árið 2006 |<ref>{{Cite news | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/6087198.stm | title = Belarussian takes EU rights award | date = 26 October 2006 | accessdate = 21 October 2010 | publisher = BBC News }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> |- | 2007 ! scope="row"| [[Salih Mahmoud Osman]] | {{SDN}} [[Súdan]] | Mannréttindalögfræðingur |<ref name=rwb/> |- | 2008 ! scope="row"| [[Hu Jia]] | {{flag|Kína}} | Aðgerðasinni og andófsmaður |<ref>{{Cite news | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/asia-pacific/7788536.stm | title = China dissident wins rights prize | publisher = BBC News | accessdate = 21 October 2010 | date = 17 December 2008 | deadurl = no | archiveurl = https://web.archive.org/web/20081230215026/http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/asia-pacific/7788536.stm | archivedate = 30 December 2008 | df = dmy-all }}</ref> |- | 2009 ! scope="row"| [[Memorial]] | {{RUS}} [[Rússland]] | Alþjóðleg mannréttindasamtök |<ref>{{Cite news | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/8320851.stm | title = Russia rights group wins EU prize | publisher = BBC News | accessdate = 21 October 2010 | date = 22 October 2009 }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> |- | 2010 ! scope="row"| [[Guillermo Fariñas]] | {{CUB}} [[Kúba]] | Læknir, blaðamaður og andófsmaður |<ref>{{Cite news | url = https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-11594804 | title = Cuba dissident Farinas awarded Sakharov Prize by EU | publisher = BBC News | accessdate = 21 October 2010 | date = 21 October 2010 | deadurl = no | archiveurl = https://web.archive.org/web/20101022044548/http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-11594804 | archivedate = 22 October 2010 | df = dmy-all }}</ref> |- | rowspan=5|2011 ! scope="row"| [[Asmaa Mahfouz]] | {{EGY}} [[Egyptaland]] | rowspan=5| Fimm fulltrúar arabaþjóða sem urðu fyrir áhrifum af [[Arabíska vorið|arabíska vorinu]] | rowspan=5|<ref name=recent>{{Cite web| url = http://www.europarl.europa.eu/en/headlines/content/20111014FCS29297/1/html/Three-finalists-for-Sakharov-Prize-2011-honouring-human-rights-activists| title = Sakharov Prize for Freedom of Thought 2011| accessdate = 27 October 2011| publisher = European Parliament| deadurl = yes| archiveurl = https://web.archive.org/web/20111023223729/http://www.europarl.europa.eu/en/headlines/content/20111014FCS29297/1/html/Three-finalists-for-Sakharov-Prize-2011-honouring-human-rights-activists| archivedate = 23 October 2011| df = dmy-all}}</ref> |- ! scope="row"| [[Ahmed al-Senussi]] | {{LIB}} [[Líbía]] |- ! scope="row"| [[Razan Zaitouneh]] |rowspan=2| {{SYR}} [[Sýrland]] |- ! scope="row"| [[Ali Farzat]] |- ! scope="row"| [[Mohamed Bouazizi]] (eftir dauða hans) | {{TUN}} [[Túnis]] |- | rowspan=2|2012 ! scope="row"| [[Jafar Panahi]] | rowspan=2|{{IRN}} [[Íran]] | rowspan=2|Íranskir aðgerðasinnar. Sotoudeh er lögfræðingur og Panahi kvikmyndaleikstjóri | rowspan=2|<ref name=G2610>{{cite web |url=https://www.theguardian.com/world/2012/oct/26/nasrin-sotoudeh-jafar-panahi-sakharov-prize |title=Nasrin Sotoudeh and director Jafar Panahi share top human rights prize |first=Saeed Kamali |last=Dehghan |date=26 October 2012 |work=[[The Guardian]] |archivedate=26 October 2012 |archiveurl=https://www.webcitation.org/6BiGHa6T3?url=http://www.guardian.co.uk/world/2012/oct/26/nasrin-sotoudeh-jafar-panahi-sakharov-prize |accessdate=26 October 2012 |deadurl=yes |df= }}</ref><ref name=recent1>{{Cite web| url = http://www.europarl.europa.eu/document/activities/cont/201210/20121026ATT54657/20121026ATT54657EN.pdf| title = Nasrin Sotoudeh and Jafar Panahi – winners of the 2012 Sakharov Prize| accessdate = 27 October 2012| publisher = European Parliament| deadurl = no| archiveurl = https://web.archive.org/web/20151222182359/http://www.europarl.europa.eu/document/activities/cont/201210/20121026ATT54657/20121026ATT54657EN.pdf| archivedate = 22 December 2015| df = dmy-all}}</ref> |- ! scope="row"| [[Nasrin Sotoudeh]] |- | 2013 ! scope="row"| [[Malala Yousafzai]] | {{PAK}} [[Pakistan]] | Baráttukona fyrir kvenréttindum og menntun kvenna |<ref name=2013prize>{{cite news|last=Jordan|first=Carol|title=Malala wins Sakharov Prize for freedom of thought|url=http://edition.cnn.com/2013/10/10/world/malala-wins-sakharov-prize/index.html?hpt=hp_t2|accessdate=10 October 2013|publisher=CNN|date=10 October 2013|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20131015025846/http://edition.cnn.com/2013/10/10/world/malala-wins-sakharov-prize/index.html?hpt=hp_t2|archivedate=15 October 2013|df=dmy-all}}</ref> |- | 2014 ! scope="row"| [[Denis Mukwege]] | {{COD}} [[Austur-Kongó]] | Kvensjúkdómalæknir sem hlúar að fórnarlömbum hópnauðgana |<ref>{{Cite web|url=https://www.bbc.co.uk/news/world-africa-29717994|title=DR Congo doctor Denis Mukwege wins Sakharov prize|publisher=BBC News|date=21 October 2014|accessdate=22 October 2014|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20141022051532/http://www.bbc.co.uk/news/world-africa-29717994|archivedate=22 October 2014|df=dmy-all}}</ref> |- |2015 ! scope="row"| [[Raif Badawi]] |{{SAU}} [[Sádi-Arabía]] |Sádi-arabískur rithöfundur og aðgerðasinni sem stofnaði vefsíðuna ''Free Saudi Liberals'' |<ref>{{Cite news|title = Raif Badawi wins Sakharov human rights prize|url = https://www.theguardian.com/world/2015/oct/29/raif-badawi-sakharov-human-rights-prize-saudi-blogger|work = The Guardian|accessdate = 29 October 2015|agency = Associated Press in|location = Brussels|deadurl = no|archiveurl = https://web.archive.org/web/20151029175211/http://www.theguardian.com/world/2015/oct/29/raif-badawi-sakharov-human-rights-prize-saudi-blogger|archivedate = 29 October 2015|df = dmy-all}}</ref> |- |rowspan=2|2016 ! scope="row"| [[Nadia Murad]] |rowspan=2| {{IRQ}} [[Írak]] |rowspan=2|[[Jasídar|Jasídískir]] aðgerðasinnar og fyrrverandi gíslar [[Íslamska ríkið|íslamska ríkisins]] |rowspan=2|<ref>{{Cite web | url = https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-37787061 | title = Sakharov prize: Yazidi women win EU freedom prize | publisher = BBC News | date = 27 October 2016 | accessdate = 27 October 2016 | deadurl = no | archiveurl = https://web.archive.org/web/20161027123759/http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-37787061 | archivedate = 27 October 2016 | df = dmy-all }}</ref> |- ! scope="row"| [[Lamiya Aji Bashar]] |- |2017 ! scope="row"| Stjórnarandstaðan í Venesúela |{{VEN}} [[Venesúela]] |Meðlimir þjóðþingsins, pólitískir fangar og andófsmenn gegn stjórn [[Nicolás Maduro]] |<ref name=latest>{{cite web|url=http://www.europarl.europa.eu/news/en/headlines/priorities/20171023TST86605/20171023STO86606/parliament-awards-sakharov-prize-2017-to-democratic-opposition-in-venezuela|title=Parliament awards Sakharov Prize 2017 to Democratic Opposition in Venezuela|publisher=[[European Parliament]]|date=26 October 2017|accessdate=27 October 2017|deadurl=no|archiveurl=https://web.archive.org/web/20171028043137/http://www.europarl.europa.eu/news/en/headlines/priorities/20171023TST86605/20171023STO86606/parliament-awards-sakharov-prize-2017-to-democratic-opposition-in-venezuela|archivedate=28 October 2017|df=dmy-all}}</ref> |- |2018 ! scope="row"| [[Oleg Sentsov]] |{{UKR}} [[Úkraína]] | Kvikmyndaleikstjóri sem sat í fangelsi í Rússlandi vegna andspyrnu gegn innlimun Rússa á Krímskaga |<ref>{{Cite news|title = Sakharov Prize 2018 goes to Oleg Sentsov |url = http://www.europarl.europa.eu/news/en/headlines/eu-affairs/20181018STO16585/sakharov-prize-2018-goes-to-oleg-sentsov|work = [[European Parliament]]|accessdate = 25 October 2018|archivedate = 25 October 2018|df = dmy-all}}</ref> |- |2019 ! scope="row"| [[Ilham Tohti]] |{{flag|Kína}} | Hagfræðingur, fræðimaður og mannréttindafrömuður af [[úígúr]]-þjóðerni. |<ref>{{Cite news | title=Ilham Tohti awarded the 2019 Sakharov Prize | url = https://www.europarl.europa.eu/news/en/press-room/20191018IPR64639/ilham-tohti-awarded-the-2019-sakharov-prize | work = [[European Parliament]] | date = 24 October 2019 | accessdate = 24 October 2019 | df = dmy-all}}</ref> |- |2020 ! scope="row"| Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi | {{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] | Þar á meðal Samhæfingarráð [[Svetlana Tsíkhanovskaja|Svetlönu Tsíkhanovskaju]], frumkvæði djarfra kvenna og borgaralegir og samfélagslegir aðgerðasinnar. |<ref>{{Vefheimild|titill=Sak­harov-verðlaun­in handa „öll­um Hvít-Rúss­um“|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/10/22/sakharov_verdlaunin_handa_ollum_hvit_russum/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=22. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=22. október}}</ref> |- |2021 ! scope="row"| [[Aleksej Navalníj]] | {{RUS}} [[Rússland]] | Stjórnarandstæðingur og baráttumaður gegn spillingu sem situr í fangelsi. |<ref>{{Vefheimild |titill=Naval­ní hlýtur Sak­harov-verðla­unin|mánuður=20. október|ár= 2021|mánuðurskoðað=21. október|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212171993d/naval-ni-hlytur-sak-harov-verda-lunin|höfundur=Þorgils Jónsson}}</ref> |} ==Tilvísanir== {{reflist|2}} [[Flokkur:Evrópuþingið]] [[Flokkur:Verðlaun]] 5pztx6hd44lcg6j4nkhefjwvmqug7wo Borís Pasternak 0 151368 1762843 1635934 2022-07-30T13:33:51Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Pasternak]] á [[Borís Pasternak]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Boris Leonidovitsj Pasternak | búseta = Rússland | mynd = Boris_Pasternak_in_youth.jpg| | myndastærð = 250px | myndatexti = Boris Pasternak í framhaldskóla | alt = | fæðingarnafn = Борис Леонидович Пастернак | fæðingardagur = [[29. janúar]] [[1890]] | fæðingarstaður = [[Moskva]], [[Rússland|Rússneska keisaraveldið]] | dauðadagur = [[30. maí]] [[1960]] | dauðastaður = [[Moskva]], [[Rússland|Sovétríkin]] | orsök_dauða = | virkur = | þekktur_fyrir = | þekkt_fyrir = | þjóðerni = | starf = [[Rithöfundur]], [[skáld]] og [[þýðandi]] | titill = | verðlaun = [[Bókmenntaverðlaun Nóbels]] ([[1958]]) | laun = | trú = | maki = | börn = | foreldrar = | háskóli = [[Moskvuháskóli]] | stjórnmálaflokkur = | niðurmál = | hæð = | þyngd = | tilvitnun = | undirskrift = Boris_Pasternak_signature.svg | heimasíða = | kyn = kk }} '''Boris Pasternak''' ([[rússneska]]: Борис Леонидович Пастернак) ([[29. janúar]] [[1890]] – [[30. maí]] [[1960]]) var [[Rússland|rússnesk]]ur [[rithöfundur]], [[skáld]] og [[þýðandi]]. Pasternak var eitt af stærstu skáldum 20. aldarinnar. Árið [[1958]] hlaut hann [[bókmenntaverðlaun Nóbels]]. == Tenglar == * [https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1317325 ''Ég sá Pasternak gráta''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958] {{Nóbelsverðlaun í bókmenntum}} {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Pasternak, Boris}} {{fd|1890|1960}} [[Flokkur:Handhafar bókmenntaverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar]] m13zbsrqeiokqoowwy42yy6eggqncr4 Emily Greene Balch 0 152016 1762873 1745607 2022-07-30T15:21:55Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Emily Greene Balch | búseta = | mynd = EmilyGreeneBalch.jpg | myndastærð = 230px | myndatexti = | fæðingardagur = [[8. janúar]] [[1867]] | fæðingarstaður = [[Boston]], [[Massachusetts]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1961|1|9|1867|1|8}} | dauðastaður = [[Cambridge (Massachusetts)|Cambridge]], [[Massachusetts]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | þekkt_fyrir = | háskóli = [[Bryn Mawr-háskóli]] | þjóðerni = [[Bandaríkin|Bandarísk]] | starf = Rithöfundur, hagfræðingur, kennari | trú = [[Kvekarar|Kvekari]] (áður [[Únítarismi|Únitari]]) | verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (1946) | maki = | foreldrar = | undirskrift = }} '''Emily Greene Balch''' (8. janúar 1867 – 9. janúar 1961) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[Hagfræði|hagfræðingur]], [[Félagsfræði|félagsfræðingur]] og [[Friðarhyggja|friðarsinni]]. Balch var lengi kennari við [[Wellesley-háskóli|Wellesley-háskóla]] og vann um leið við rannsóknir á málefnum eins og [[fátækt]], [[barnaþrælkun]] og [[Aðflutningur|aðflutningi fólks]], auk þess sem hún vann við uppbyggingu landnemabyggða til þess að koma innflytjendum til hjálpar og til að draga úr afbrotamennsku ungmenna. Balch hóf störf í hreyfingum friðarsinna við byrjun [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]] árið 1914 og vann með [[Jane Addams]] frá Chicago. Balch varð einn helsti leiðtogi [[Alþjóðafélag kvenna fyrir friði og frelsi|Alþjóðafélags kvenna fyrir friði og frelsi]] í Sviss og vann [[friðarverðlaun Nóbels]] fyrir störf sín árið 1946. ==Æviágrip== Emily Greene Balch fæddist hjónunum Francis og Ellen Balch í [[Boston]] árið 1867. Faðir hennar var lögfræðingur og hafði unnið sem ritari öldungadeildarþingmannsins [[Charles Sumner]].<ref>1870 United States Federal Census</ref> Emily útskrifaðist úr [[Bryn Mawr-háskóli|Bryn Mawr-háskóla]] árið 1889. Þar hafði hún lesið fornfræðibókmenntir og numið tungumál en hafði einnig einbeitt sér að hagfræði. Eftir útskrift vann Balch í París og birti niðurstöður rannsókna sinna á fátækrahjálp í ritgerð með titlinum ''Public Assistance of the Poor in France'' (1893). Balch vann við byggingu landnemabyggða í Boston en ákvað síðan að helga feril sinn frekari menntastörfum. Balch nam við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]], [[Háskólinn í Chicago|Háskólann í Chicago]] og [[Berlínarháskóli|Berlínarháskóla]] og byrjaði að kenna við [[Wellesley-háskóli|Wellesley-háskóla]] árið 1896. Hún sérhæfði sig í rannsóknum á aðflutningi, neyslu og efnahagshlutverkum kvenna. Árið 1913 var hún útnefnd hagfræðiprófessor við Wellesley-háskóla eftir að stjórnmálahagfræðingurinn [[Katharine Coman]], sem hafði stofnað deildina, sagði af sér.<ref>{{Cite news|url=https://timesmachine.nytimes.com/timesmachine/1913/05/04/issue.html?action=click&contentCollection=Archives&module=ArticleEndCTA&region=ArchiveBody&pgtype=article|title=Farewell dinner to Miss Coman|last=|first=|date=4 May 1913|work=The New York Times|access-date=2 September 2018}}</ref> Sama ár var Balch hækkuð í tign úr stöðu aðstoðarprófessors og varð prófessor í stjórnmálahagfræði og stjórnmála- og félagsvísindum.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/1913/03/30/archives/new-wellesley-dean-miss-alice-vinton-walte-chosen-by-the-board-of.html|title=New Wellesley dean|last=|first=|date=30 March 1913|work=|access-date=2 September 2018}}</ref> Balch var meðlimur í ýmsum ríkisnefndum, meðal annars fyrstu nefndinni sem sett var til að ræða lágmarkslaun kvenna. Hún var leiðtogi í Stéttarfélagasambandi kvenna, sem studdi konur sem voru aðilar að verkalýðsfélögum. Balch gaf út félagsfræðirannsóknina ''Our Slavic Fellow Citizens'' árið 1910.<ref>{{Cite web|url=https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1946/balch/biographical/|title=Emily Greene Balch - Biographical - NobelPrize.org|date=2019-05-30|website=web.archive.org|access-date=2019-05-30|archive-date=2019-05-30|archive-url=https://web.archive.org/web/20190530204510/https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1946/balch/biographical/|dead-url=unfit}}</ref> Balch hafði lengi verið friðarsinni og þegar Bandaríkin hófu þátttöku í [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni hóf hún pólitíska aðgerðastefnu til þess að mótmæla herkvaðningu í njósnalögum og til þess að vernda réttindi þeirra sem neituðu að gegna herþjónustu af samviskuástæðum. Hún starfaði með [[Jane Addams]] í Friðarflokki kvenna og ýmsum öðrum samtökum. Í bréfi sem Balch skrifaði forseta Wellesley-háskóla hvatti hún til þess að fólk fylgdi „fordæmi [[Jesús|Jesú]]“ og lýsti því jafnframt opinskátt yfir að bandarískur efnahagur væri ekki í samræmi við þau kristnu gildi sem Bandaríkjamenn segðust aðhyllast.<ref>Mercedes Moritz Randall, ''Improper Bostonian: Emily Greene Balch, Nobel Peace Laureate, 1946'' (1964) pp. 364, 378.</ref> Balch var leyst frá störfum hjá Wellesley-háskóla árið 1919. Hún var síðar ritstjóri stjórnmálatímaritsins ''[[The Nation]]''.<ref>{{Cite web|url=https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1946/balch/biographical/|title=Emily Greene Balch - Biographical - NobelPrize.org|date=2019-05-30|website=web.archive.org|access-date=2019-05-30|archive-date=2019-05-30|archive-url=https://web.archive.org/web/20190530204510/https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1946/balch/biographical/|dead-url=unfit}}</ref> Balch snerist frá [[Únítarismi|únitarisma]] til [[Kvekarar|kvekaratrúar]] árið 1921. Hún sagði um þá ákvörðun sína: <blockquote>„Trúarbrögð eru að mínu mati eitt það áhugaverðasta í lífinu, eitt flóknasta, ríkulegasta og æsifengnasta svið mannlegrar hugsunar og íhugunar ... trúarreynsla og -hugsun þarfnast ljóss, dags og sólskins og þess að vera deilt með öðrum, en að mínu mati viðgengst almennt of lítið af þessu ... upp á sitt besta finnst mér trúariðkun kvekara bjóða upp á samheldni af þessu tagi án þess að það leiði til vanhelgunar.“<ref>Randall, ''Improper Bostonian'', bls. 60</ref></blockquote> Eftir heimsstyrjöldina varð Balch einn helsti leiðtogi Bandaríkjamanna í alþjóðlegum hreyfingum friðarsinna. Árið 1919 lék hún lykilhlutverk í Alþjóðaráði kvenna. Alþjóðaráðið breytti síðar nafni sínu í [[Alþjóðafélag kvenna fyrir friði og frelsi]] og gerði sér höfuðstöðvar í [[Genf]]. Balch var ráðin sem féhirðir Alþjóðafélagsins og skipulagði aðgerðir þess. Hún tók þátt í stofnun sumarskóla sem héldu utan um menntun í friðarmálum og stofnaði nýjar deildir félagsins í rúmlega 50 ríkjum. Hún vann með hinu nýstofnaða [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalagi]] við reglugerðir um fíkniefnaeftirlit, flugferðir, flóttamenn og afvopnun. Þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] braust út studdi Balch sigur [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]] og gagnrýndi ekki stríðsrekstur bandamannaþjóðana. Hún studdi hins vegar réttindi þeirra sem neituðu að gegna herþjónustu.<ref>Suzanne Niemeyer, editor, ''Research Guide to American Historical Biography: vol. IV'' (1990) pp. 1806–14</ref> Balch vann friðarverðlaun Nóbels árið 1946 fyrir störf sín í þágu Alþjóðafélags kvenna fyrir friði og frelsi. Hún eftirlét félaginu verðlaunaféð sitt.<ref>{{Cite web|url=https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1946/balch/biographical/|title=Emily Greene Balch - Biographical - NobelPrize.org|date=2019-05-30|website=web.archive.org|access-date=2019-05-30|archive-date=2019-05-30|archive-url=https://web.archive.org/web/20190530204510/https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1946/balch/biographical/|dead-url=unfit}}</ref> Í þakkarræðu sinni í Ósló vakti hún athygli á hættum þjóðernishyggju og á baráttunni fyrir heimsfriði.<ref>{{cite web|url=https://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1946/balch-lecture.html|title=Emily Greene Balch - Nobel Lecture: Toward Human Unity or Beyond Nationalism|publisher=Nobelprize.org|date=1945-06-26|accessdate=2017-03-08}}</ref> Balch giftist aldrei. Hún lést árið 1961, daginn eftir 94. afmælisdaginn sinn. ==Ritverk== * [https://books.google.com/books?id=nyncAAAAMAAJ&pg=PA182&dq=emily+greene+balch+biography&hl=en&ei=FlIGTa6IB4L78AbIwaXnAg&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=7&ved=0CEgQ6AEwBg#v=onepage&q&f=false Emily Greene Balch, ''Public Assistance of the Poor in France''], Vol. 8, Nos. 4 & 5, ''Publications of the American Economic Association.'' * [https://books.google.com/books?id=F4bpAAAAMAAJ Emily Greene Balch, "A Study of Conditions of City Life: with Special Reference to Boston, A Bibliography"], 1903, 13 pages * [https://books.google.com/books?id=wzgSAAAAIAAJ&pg=PP1&dq=emily+greene+balch+biography&hl=en&ei=u1AGTauwLMP68AbBqLTgDg&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=5&ved=0CD0Q6AEwBA#v=onepage&q&f=false ''Our Slavic Fellow Citizens''] By Emily Greene Balch, 1910, 536 pages. * [https://books.google.com/books?id=aBpBAAAAYAAJ ''Women at the Hague: the International Congress of Women and its Results''], By Jane Addams, Emily Greene Balch, and [[Alice Hamilton]]. 171 pages, New York: MacMillan, 1915. * [https://books.google.com/books?id=di4MAAAAYAAJ ''Approaches to the Great Settlement''] By Emily Greene Balch, Pauline Knickerbocker Angell, 351 pages, published 1918. ==Ítarefni== *{{Cite book|last=Alonso |first=Harriet Hyman |title=Peace As a Women's Issue: A History of the U.S. Movement for World Peace and Women's Rights |url=https://archive.org/details/peaceaswomensiss00alon |publisher =Syracuse University Press |date=1993|isbn = 0815602693|oclc=25508750}} *{{Cite book|last=Foster |first=Catherine |title=Women for All Seasons: The Story of the Women's International League for Peace and Freedom |url=https://archive.org/details/womenforallseaso00fost |publisher =University of Georgia Press |date=1989|isbn = 0820310921|oclc=18051898}} *{{Cite book|last=Gwinn |first=Kristen E.|title=Emily Greene Balch: The Long Road to Internationalism |url=https://archive.org/details/emilygreenebalch0000gwin |publisher =University of Illinois Press |date=2010|isbn =9780252090158 |oclc=702844599}} *{{cite book|last1=McDonald|first1=Lynn|title=Women Theorists on Society and Politics|date=1998|publisher=Wilfrid Laurier University Press|location=Waterloo, Ontario, Canada|isbn=0-88920-290-7}} *{{Cite book|last=Nichols |first=Christopher McKnight |title=Promise and Peril: America at the Dawn of a Global Age |publisher =Harvard University Press |date=2011|isbn = 9780674061187|oclc=754841336}} *{{Cite book|last=Randall |first=Mercedes M. |title=Improper Bostonian: Emily Greene Balch|url=https://archive.org/details/improperbostonia0000unse |publisher =Twayne Publishers |date=1964|isbn = |oclc=779059266}}, scholarly biography* *{{cite book|last1=Randall|first1=Mercedes M., ed.|title=Beyond Nationalism: The Social Thought of Emily Greene Balch|date=1972|publisher=Twayne|location=New York}} * Solomon, Barbara Miller. "Balch, Emily Greene," in Barbara Sicherman and Carol Hurd Green, eds. ''Notable American Women: The Modern Period, A Biographical Dictionary'' (1980) pp 41–45 * {{citation |url=https://books.google.com/books?id=RmUTAAAAYAAJ&pg=PA66 |title=Who's Who in New England |year= 1916 |publisher=Marquis }} ==Tenglar== * [http://nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1946/balch-bio.html Emily Green Balch], æviágrip á vefi Nóbelsverðlaunanna. * [https://books.google.com/books?id=buMTjLID68kC&pg=PA149&dq=emily+greene+balch+biography&hl=en&ei=FlIGTa6IB4L78AbIwaXnAg&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=10&ved=0CFYQ6AEwCQ#v=onepage&q&f=false Tribute to Emily Greene Balch] by John Dewey, pages 149–150 in ''Later Works of John Dewey'' volume 17. Upphaflega birt af Alþjóðafélagi kvenna fyrir friði og frelsi, 1946 bls. 2. ==Tilvísanir== <references/> {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{DEFAULTSORT:Balch, Emily Greene}} {{fd|1867|1961}} [[Flokkur:Bandarískir hagfræðingar]] [[Flokkur:Bandarískir félagsfræðingar]] [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] conml6p1s7bw0mej5wjkuvg26190186 Fylkisvöllur 0 152808 1762880 1750323 2022-07-30T16:31:54Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Leikvangur | nafn = Fylkisvöllur | gælunafn = | mynd = | myndatexti = | fullt_nafn = Fylkisvöllur,<br />Würth völlurinn | staðsetning = [[Árbær]], [[Ísland]] | hnit = {{hnit|64|6|48|N|21|47|34|W|type:landmark}} | byggður = | opnaður = 1989 | endurnýjaður = 2004 | stækkaður = | lokaður = | rifinn = | eigandi = | yfirborð = Gras | byggingakostnaður = | arkitekt = | verktaki = | verkefnisstjóri = | eldri_nöfn = | notendur = [[Íþróttafélagið Fylkir]], Elliði | sætafjöldi = 1854 | stæðisfjöldi = 700 | stærð = }} '''Fylkisvöllur''' er gervigrasknattspyrnuvöllur og heimavöllur [[Íþróttafélagið Fylkir|Íþróttafélagsins Fylkis]] í [[Árbær|Árbænum]]. Áhorfendastúkan tekur um það bil 1800 áhorfendur. Árið 2019 var nafni vallarins breytt í Würth völlurinn, þar áður gekk hann Florídanavöllurinn frá árinu 2015. == Tenglar == * {{cite web|url=https://www.ksi.is/mannvirki/vellir/knattspyrnuvellir/vollur/?vollur=3|title=Fylkisvöllur|work=KSÍ|accessdate=15. júlí 2019}} * {{cite web|url=https://www.football-lineups.com/stadium/2266/Videos|title=Fylkisvöllur|language=en|work=Football-lineups.com|accessdate=15. júlí 2019}} * {{cite web|url=http://www.nordicstadiums.com/fylkisvollur|title=Fylkisvöllur|language=en|work=Nordicstadiums.com|accessdate=15. júlí 2019}} * {{cite web|url=https://citymaps.com/v/is/is/reykjavik/fylkisvollur/a6cf2bca-0614-4983-89c8-b8044ef190b7|title=Fylkisvöllur|language=en|work=Citymaps.com|accessdate=15. júlí 2019|archive-date=2016-08-08|archive-url=https://web.archive.org/web/20160808054121/https://citymaps.com/v/is/is/reykjavik/fylkisvollur/a6cf2bca-0614-4983-89c8-b8044ef190b7|dead-url=yes}} * {{cite web|url=https://foursquare.com/v/fylkisv%C3%B6llur/4bf04d3a1f17ef3b36c29bc8/photos|title=Fylkisvöllur|language=en|work=Foursquare.com|accessdate=15. júlí 2019}} * {{cite web|url=https://www.betstudy.com/soccer-stats/stadium/18/fylkisvollur/|title=Fylkisvöllur|language=en|work=Betstudy.com|accessdate=15. júlí 2019}} * {{cite web|url=https://www.soccerway.com/venues/iceland/fylkisvollur/|title=Würth völlurinn|language=en|work=Soccerway.com|accessdate=15. júlí 2019}} [[Flokkur:Íslensk íþróttamannvirki]] 30nscgpsfhi524gvr4q5b5j33gcu3zr David Warren 0 152909 1762869 1738917 2022-07-30T14:37:23Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dave Warren with BlackBox Prototype.jpg|thumb|Daved Warren með svarta kassann]] '''David Warren''' ([[20. mars]] [[1925]] – [[19. júlí]] [[2010]]) var [[Ástralía|ástralskur]] vísindamaður sem fann upp og þróaði [[Svarti kassinn|svarta kassann]] í [[Flugvél|flugvélum]]. Faðir hans lést árið [[1934]] í flugslysi. Hann lauk B.S. gáðu frá [[Háskólinn í Sydney|Háskólanum í Sydney]] og doktorsgráðu í eldsneytis- og orkufræðum frá [[Imperial College]] í London og kennslufræðinámi frá Háskólanum í Sydney. Hann starfaði sem kennari í stærðfræði og efnafræði og seinna sem vísindamaður í flugrannsóknastofnun í [[Melbourne]]. Hann rannsakaði flugslys í fyrstu þotunni sem notuð var til almennra farþegaflutninga og sá árið [[1953]] lítið segulbandstæki á sýningu, segulbandtæki sem ætlað var kaupsýslumönnum sem voru á ferðalagi í flugvélum og lestum svo þeir gætu tekið upp bréf sem þeir létu ritara sína vélrita upp seinna. Warren taldi að slík tækni gæti einnig gagnast til að rannsaka flugslys, ef einhver í flugvél sem hefði hrapað hefði verið að nota slíkt tæki. Þá væri hægt að leita að upptökutækinu í flugvélaflakinu og spila upptöku og komast af því hvað kom fyrir. Á þessum tíma var þegar farið að skrá og að taka upp sjálfkrafa ýmis gildi varðandi flug en ekki raddupptöku. Þessi uppfinning að setja lítið upptökutæki í flugstjórnarklefann varð mikilvægt tæki til að rannsaka flugslys og átti þar með mikinn þátt í að tryggja flugöryggi. ==Heimildir== * {{wpheimild | tungumál = En | titill = David Warren (inventor)| mánuðurskoðað = 19. júlí| árskoðað = 2019}} *[http://www.dsto.defence.gov.au/page/3384/ Æviágrip hjá Defence Science and Technology Organisation]{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120510194540/http://www.dsto.defence.gov.au/page/3384/ |date=2012-05-10 }} *[https://www.bbc.com/news/world-australia-49012771 This little-known inventor has probably saved your life. BBC News, 18 júlí 2019] {{DEFAULTSORT:Warren, David}} {{fd|1925|2010}} [[Flokkur:Ástralskir vísindamenn]] qivbvnt8jbra53qn5gph5ruet03cvn8 Heimsókn Nixons til Kína 1972 0 154513 1762891 1703494 2022-07-30T18:01:54Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:President Nixon meets with China's Communist Party Leader, Mao Tse- Tung, 02-29-1972 - NARA - 194759.tif|thumb|right|[[Maó Zedong]], formaður kínverska kommúnistaflokksins, og [[Richard Nixon]] Bandaríkjaforseti takast í hendur.]] '''Heimsókn Nixons til Kína 1972''' var opinber heimsókn sem [[Richard Nixon]], þáverandi [[forseti Bandaríkjanna]], fór í til [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] árið 1972. Heimsóknin lagði grunninn að því að ríkin tvö tóku upp formlegt stjórnmálasamband nokkrum árum síðar. Þetta var í fyrsta sinn sem Bandaríkjaforseti heimsótti kínverska alþýðulýðveldið, sem Bandaríkin höfðu þangað til litið á sem eitt svarnasta óvinaríki sitt. Heimsóknin hefur haft langvarandi áhrif á [[Enska|enska tungu]], en á tungumálinu er hugtakið „Nixon í Kína“ er stundum notað um óvæntar eða fordæmalausar aðgerðir sem stjórnmálamenn taka sér fyrir hendur. == Heimsóknin == === Sögulegur aðdragandi og undirbúningur === Eftir [[seinni heimsstyrjöldin]]a leið bandalag [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] undir lok þegar Sovétmenn komu sér upp [[Kommúnismi|kommúnískum]] [[Leppríki|leppríkjum]] í Austur-Evrópu og Kína varð jafnframt kommúnistaríki. Bandaríkjamenn litu á þetta sem ógn við ríkisöryggi sitt og óttinn við útbreiðslu kommúnismans átti sinn þátt í því að [[Richard Nixon]], sem var þekktur andkommúnískur harðlínumaður, var valinn sem varaforsetaefni í framboði [[Dwight D. Eisenhower|Dwights D. Eisenhower]] til forseta árið 1952. Þrátt fyrir þetta varð Nixon síðar fyrsti forseti Bandaríkjanna sem heimsótti Kína<ref>Stephen E. Ambrose. Nixon, the triumph of a politician 1962-1972 (New York, NY: Simon and Schuster, 1989): 439.</ref> og oft er bent á bætt samskipti Bandaríkjanna við Kína og Sovétríkin sem helstu afrek í utanríkismálum sem unnin voru á forsetatíð hans.<ref>Joan Hoff. Nixon reconsidered (New York, NY: BasicBooks, 1994) : 182.</ref> Í júlí árið 1971 fór [[Henry Kissinger]], þjóðaröryggisráðgjafi Nixons forseta, í leynilega heimsókn til [[Peking]] í tengslum við ferð sína til [[Pakistan]] og hóf þar undirbúning fyrir opinbera heimsókn Nixons til landsins næsta ár. === Fundurinn === [[File:Nixon and Zhou toast.jpg|thumb|right|[[Richard Nixon]] Bandaríkjaforseti og [[Zhou Enlai]] forsætisráðherra Kína skála.]] Á dögunum 21. febrúar til 28. febrúar árið 1972 heimsótti Richard Nixon Peking, [[Hangzhou]] og [[Sjanghæ]]. Nánast um leið og hann kom til kínversku höfuðborgarinnar fékk hann fundarboð frá [[Maó Zedong]], formanni kínverska kommúnistaflokksins. Maó hafði þá verið fárveikur í níu daga án þess að Bandaríkjamenn vissu af því en leið nú nógu vel til að hitta Nixon. Þegar leiðtogarnir hittust í fyrsta sinn voru fyrstu orð Maós við Nixon (með milligöngu túlks): „Gamli vinur okkar, hann [[Chiang Kai-shek]], yrði nú ekki hrifinn af þessu.“<ref>Richard M. Nixon, The Memoirs of Richard Nixon (New York: Warner Books, 1978), p. 1060</ref> Nixon var í eina viku í Kína en hitti Maó þó aðeins í þetta eina skipti. [[Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna|Bandaríska utanríkisráðherranum]] [[William P. Rogers]] var ekki boðið á leiðtogafundinn. Einu Bandaríkjamennirnir sem sóttu fundinn ásamt Nixon voru túlkurinn [[Charles W. Freeman]] og [[Winston Lord]], starfsmaður hjá þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna sem síðar varð sendiherra Bandaríkjanna í Kína. Til þess að skaða ekki orðspor Rogers var Lord síðar hreinsaður af öllum opinberum ljósmyndum sem teknar voru af fundinum.<ref>Kissinger: ''Years of Upheaval'' p. 65</ref> Nixon átti marga fundi með kínverska forsætisráðherranum [[Zhou Enlai]]. Zhou fylgdi Nixon meðal annars í skoðunarferð um [[Kínamúrinn]]. Undir lok heimsóknarinnar gáfu ríkin tvö sameiginlega út Sjanghæ-yfirlýsinguna, sem lýsti markmiðum þeirra í utanríkismálum og lagði grunn að milliríkjasambandi Bandaríkjanna og Kína í mörg ár. Áður hafði Kissinger lýst því yfir að Bandaríkjamenn myndu draga burt allan herafla sinn frá [[Taívan]].<ref>http://www.upi.com/Audio/Year_in_Review/Events-of-1972/1972-Election/12305688736666-2/#title"Nixon Goes to China". Tilgået 2009-04-15. 2009-05-05.</ref> Í yfirlýsingunni hétu bæði ríkin því að vinna saman að því að taka upp formlegt stjórnmálasamband. === Niðurstöður === Fyrir fundinn höfðu Bandaríkin viðhaldið þeirri stefnu að þrátt fyrir klofning Kína í [[Kína|Alþýðulýðveldið Kína]] á meginlandinu og [[Taívan|Lýðveldið Kína á Taívan]] eftir [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjöldina]] væri aðeins til eitt lögmætt kínverskt ríki. Nixon og stjórn fengu Kínverja til að fallast á að leita að friðsamri lausn á deilu ríkjanna tveggja og á pólitískri stöðu Taívans. Yfirlýsing þeirra fól í sér að Bandaríkin og Alþýðulýðveldið sáu sér fært að leggja til hliðar deilur sem höfðu þar til komið í veg fyrir að ríkin kæmu sér upp formlegu stjórnmálasambandi.<ref>[http://www.fmprc.gov.cn/eng/ziliao/3602/3604/t18006.htm Nixon's China's Visit and "Sino-U.S. Joint Communiqué"<!-- Bot generated title -->]</ref> Bandaríkin viðhéldu stjórnmálasambandi við Lýðveldið Kína á Taívan til ársins 1979, en það ár riftu Bandaríkjamenn því sambandi og komu sér formlega upp sambandi við Alþýðulýðveldið. Eftir heimsókn Nixons flutti hann ræðu þar sem hann lýsti því sem heimsóknin hefði í för með sér fyrir ríkin tvö: {{Tilvitnun2|Þetta var vikan sem breytti heiminum, því það sem við sögðum í þessari yfirlýsingu skipti hvergi nærri eins miklu máli og það sem við munum gera á komandi árum til að reisa brú yfir þær 16.000 mílur og 22 ár af fjandskap sem hafa forðum sundrað okkur. Og það sem við höfum sagt í dag mun reisa þá brú.|Richard Nixon<ref>http://www.upi.com/Audio/Year_in_Review/Events-of-1972/1972-Election/12305688736666-2/#title "Nixon Goes to China". Accessed 2009-04-15. [http://www.webcitation.org/5gYDecL2l Archived] 2009-05-05.</ref>}} Nixon samdi margar bækur um störf sín á alþjóðavettvangi. Sú síðasta var bókin ''Beyond Peace'', sem fjallar um samkeppnishæfni Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu og hvernig hún breyttist eftir hrun kommúnismans. ==== Eftirmálar ==== [[Max Frankel]], blaðamaður hjá ''[[The New York Times]]'', vann til [[Pulitzer-verðlaunin|Pulitzer-verðlaunanna]] fyrir umfjöllun sína um heimsóknina. Óperan ''Nixon in China'' eftir [[John Adams (tónskáld)|John Adams]] árið 1987 var byggð á heimsókn Nixons til Kína. == Tilvísanir == {{reflist|2}} == Ítarefni == * Burr, William (1999) ''The Kissinger Transcripts'', New Press * [[Margaret MacMillan|MacMillan, Margaret]] (2007) ''Nixon & Mao: The Week that Changed the World'', Random House * Mann, James (1999)''About Face'', Knopf * Nixon, Richard (1978) ''RN: The Memoirs of Richard Nixon'', Grosset & Dunlap * Tyler, Patrick (1999) ''A Great Wall'', Public Affairs * {{cite book | last = Dallek | first = Robert | authorlink = Robert Dallek | title = Nixon and Kissinger : partners in power | url = https://archive.org/details/nixonkissingerpa0000dall | publisher = [[HarperCollins]] | location = New York | date = 2007 | pages = | doi = | isbn = 0060722304 }} * {{cite book | last = Drew | first = Elizabeth | authorlink = Elizabeth Drew | title = Richard M. Nixon | url = https://archive.org/details/richardmnixon00drew | publisher = [[Times Books]] | location = New York | date = 2007 | pages = | doi = | isbn = 0805069631 }} * Kadaré, Ismail (1989) ''The Concert'' == Tenglar == * [http://www.cfr.org/publication/12686/nixon_in_china_audio.html?breadcrumb=%2Fpublication%2Fby_type%2Faudio Webcast: Nixon in China] Council on Foreign Relations * [http://www.chizeng.com/nixon/ Gagnvirk heimasíða um heimsókn Nixons til Kína] {{Kalda stríðið}} [[Flokkur:1972]] [[Flokkur:Kalda stríðið]] [[Flokkur:Saga Bandaríkjanna]] [[Flokkur:Saga Kína]] ivizpv0tvlya6oligv4affak7bwf8il Gloria Steinem 0 156315 1762885 1733345 2022-07-30T17:04:10Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Gloria Steinem | mynd = Gloria Steinem (29126367513) (cropped).jpg | myndastærð = 250px | myndatexti = Steinem árið 2016 | fæðingarnafn = Gloria Marie Steinem | fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1934|3|25}} | fæðingarstaður = [[Toledo]], [[Ohio]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | maki = David Bale (g. 2000; d. 2003) | undirskrift = Gloria Steinem signature (cropped).jpg }} '''Gloria Marie Steinem''' (/ˈstaɪnəm/; fædd 25. mars 1934) er bandarískur [[Femínismi|femínisti]], blaðamaður og pólitískur [[Aktívismi|aktívisti]]. Hún varð landsþekkt um Bandaríkin sem femínisti á 7. og 8. áratugunum<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.historynet.com/gloria-steinem|title=Gloria Steinem|website=HistoryNet|language=en-US|access-date=2020-03-11}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2013/11/28/us/gloria-steinem-fast-facts/index.html|title=Gloria Steinem Fast Facts|last=Library|first=C. N. N.|website=CNN|access-date=2020-03-11}}</ref><ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.encyclopedia.com/people/literature-and-arts/journalism-and-publishing-biographies/gloria-steinem|title=Gloria Steinem {{!}} Encyclopedia.com|website=www.encyclopedia.com|access-date=2020-03-11}}</ref>. Hún vann lengi sem dálkahöfundur hjá [[New York Magazine]] og síðar stofnaði hún tímaritið [[Ms.|Ms]]. ásamt öðrum femínistum<ref name=":1" />. Árið 2005, stofnaði hún ásamt [[Jane Fonda]] og [[Robin Morgan]], Women's Media Center, samtök sem vinna í því að gera konur sýnilegar og valdameiri í miðlum<ref>{{Cite web|url=https://www.feminist.com/activism/wmc36.html|title=New Season of "Women's Media Center Live with Robin Morgan"|website=www.feminist.com|access-date=2020-03-11}}</ref>. Frá maí 2018 hefur Steinem ferðast um heiminn sem viðburðaskipuleggjandi og fyrirlesari, ásamt því að vera talsmaður jafnréttismála í fjölmiðlum<ref>{{Cite web|url=http://www.gloriasteinem.com/about|title=About — Gloria Steinem|date=2018-03-27|website=web.archive.org|access-date=2020-03-11|archive-date=2018-03-27|archive-url=https://web.archive.org/web/20180327023915/http://www.gloriasteinem.com/about|dead-url=unfit}}</ref>. == Æviágrip == Steinem fæddist 25. mars 1934 í [[Toledo]], [[Ohio]].<ref name=":0" /> Árið 1963, þegar hún var að skrifa grein fyrir tímaritið ''Show'', þá vann hún sem [[Playboy]] kanína í Playboy klúbbnum í New York<ref>{{Vefheimild|url=https://web.archive.org/web/20091120020859/http://www.observer.com/node/38125|titill=Gloria Steinem|höfundur=Kolhatkar, Sheelah|útgefandi=The New York Observer|mánuður=nóvember|ár=2009|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>. Greinin birtist síðar árið 1963, "Saga kanínunar", greinin snérist um hvernig komið var fram við konur á þessum klúbbum<ref>{{Bókaheimild|titill=A Bunny's Tale|höfundur=Steinem, Gloria|ár=1963|útgefandi=Show}}</ref>. Steinem er stolt af vinnu sinni sem sýndi fram á óréttlátu vinnuaðstæður kvennanna, ásamt kynferðislegu kröfunum sem þær þurftu að uppfylla, sem var ekki löglegt<ref name=":2">{{Bókaheimild|titill=I Was a Playboy Bunny|höfundur=Steinem, Gloria}}</ref>. Eftir útgáfu greinarinnar fékk hún ekki vinnu sem blaðamaður, í hennar eigin orðum, þá var hún orðin kanína - og það skipti ekki máli<ref name=":2" /><ref>{{Cite web|url=https://www.mprnews.org/story/2009/06/15/midmorning1|title=For feminist Gloria Steinem, the fight continues|website=MPR News|access-date=2020-03-11}}</ref> == Tilvísanir == <references /> {{DEFAULTSORT:Steinem, Gloria}} {{f|1934}} [[Flokkur:Bandarískir aðgerðasinnar]] [[Flokkur:Bandarískir blaðamenn]] [[Flokkur:Bandarískir femínistar]] j183z87djb07cdakyxbx46wkloqhcu8 Christine Jorgensen 0 156316 1762868 1752021 2022-07-30T14:17:57Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Christine Jorgensen | mynd = Christine Jorgensen 1954.jpg | myndastærð = 250px | myndatexti = Jorgensen árið 1954. | fæðingardagur = [[30. maí]] [[1926]] | fæðingarstaður = [[Bronx]], [[New York-borg]], [[New York-fylki]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1989|5|3|1926|5|30}} | dauðastaður = [[San Clemente]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | þjóðerni = [[Bandaríkin|Bandarísk]] | starf = Leikkona, söngkona | kyn = kvk }} '''Christine Jorgensen''' (30. maí 1926 – 3. maí 1989) var bandarísk [[Transkona|trans kona]]. Hún var fyrsta manneskjan í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] sem varð þekkt fyrir að hafa gengið í gegn um [[kynleiðréttingaraðgerð]]. Jorgensen ólst upp í New York borg og var kvödd til herþjónustu í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]]. Eftir að herþjónustu hennar var lokið ferðaðist hún til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]], þar sem hún gekkst undir röð aðgerða frá og með árinu 1951.<ref>{{Cite web|url=https://historycollection.co/11-remarkable-transgender-people-history/|title=11 Remarkable Transgender People from History|date=2017-10-08|website=HistoryCollection.co|language=en-US|access-date=2020-03-11}}</ref> Christine sneri aftur til Bandaríkjanna og rataði kynleiðrétting hennar á forsíðu dagblaðsins [[New York Daily News|The New York ''Daily News'']]. Hún nýtti skyndilega frægð sína til að berjast fyrir réttindum trans fólks, auk þess að vinna sem [[leikkona]] og skemmtikraftur. == Uppeldi og menntun == Jorgensen ólst upp í [[Bronx|Bronx hverfi]] New York borgar. Hún var annað barn trésmiðsins George William Jorgensen, Sr., og Florence Davis Hansen, eiginkonu hans. Í viðtölum lýsti Jorgensen æsku sinni svo að hún hafi verið "veikburða, ljóshærður, ómannblendinn lítill strákur sem hljóp frá slagsmálum og áflogum."<ref>{{Cite book|url=http://archive.org/details/christinejorgens00jorg|title=Christine Jorgensen; a personal autobiography|last=Jorgensen|first=Christine|date=1968|publisher=New York, Bantam Books|others=Internet Archive}}</ref> Jorgensen útskrifaðist frá Christopher Columbus High School árið 1945 og var kvödd til herþjónustu í [[Bandaríkjaher]] þegar hún var 19 ára. Eftir að hún lauk herþjónustu sinni gekk Jorgensen í Mohawk Valley Community Collage í Utica, New York, the Progressive School of Photography í [[New Haven]], [[Connecticut|Connecticut]] og í Manhattan Medical and Dental Assistant School í New York. == Kynleiðréttingaraðgerðir == Eftir herþjónustu sneri Jorgensen aftur til New York borgar, þar sem hún fór í auknum mæli að velta fyrir sér kyni sínu. Hún leitaði aðstoðar lækna og byrjaði sjálf að taka inn [[estrógen]]. Þar sem hún gat ekki fengið þá læknishjálp sem hún þurfti í Bandaríkjunum lagði hún leið sína til [[Svíþjóð|Svíþjóðar]], þar sem hún taldi sig geta fengið þá hjálp. Hún kom við í Danmörku þar sem hún dvaldi um stund hjá ættingjum. Þar komst hún í samband við Christian Hamburger, lækni sem stundaði þar hormónarannsóknir. Christian féllst á að veita henni meðferð án endurgjalds og valdi Jorgensen sitt nýja nafn, ''Christine'', til heiðurs honum.<ref name=libarts>{{Cite web|url=http://www.libarts.ucok.edu/history/faculty/roberson/course/1493/supplements/chp27/27.%20Christine%20Jorgensen.htm|title=Jorgensen, Christine (30 May 1926-3 May 1989), who achieved fame by undergoing a surgical sex change, was born George William Jorgensen, Jr|date=2009-02-22|website=web.archive.org|access-date=2020-03-11|archive-date=2009-02-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20090222002724/http://www.libarts.ucok.edu/history/faculty/roberson/course/1493/supplements/chp27/27.%20Christine%20Jorgensen.htm|dead-url=unfit}}</ref> Jorgensen fékk sérstakt leyfi frá danska dómsmálaráðherranum til að gangast undir aðgerðir í landinu. Árið 1951 gekkst hún undir eistanám við Gentofte sjúkrahúsið í Kaupmannahöfn og 1952 undir limnám við Rigshospitalet.<ref name=libarts/> Þegar leggangalögun varð aðgengileg í Bandaríkjunum gekkst Jorgensen einnig undir þá aðgerð. Var sú aðgerð framkvæmd af Joseph Angelo, sem hafði ráðlagt henni að leita til Evrópu þegar hún sóttist fyrst eftir kynleiðréttingu. == Heimildir == <references/> {{DEFAULTSORT:Jorgensen, Christine}} {{fd|1926|1989}} [[Flokkur:Bandarískir leikarar]] [[Flokkur:Bandarískir söngvarar]] [[Flokkur:Transkonur]] 4blzv4jxw0rxeaxpnknmt6cfoifckwm Aleksandra Kollontaj 0 157532 1762779 1725634 2022-07-30T12:53:37Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexandra Kollontaj]] á [[Aleksandra Kollontaj]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Alexandra Kollontaj<br>{{small|Алекса́ндра Коллонта́й}} | mynd = Aleksandra Kollontai.jpg | myndatexti = {{small|Alexandra Kollontaj í kringum 1900.}} | fæðingardagur = [[31. mars]] [[1872]] | fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1952|3|9|1872|3|31}} | dauðastaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússnesk]] | starf = Byltingarmaður, rithöfundur, erindreki | stjórnmálaflokkur = [[Bolsévikar]]<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | trú = | háskóli = | þekkt_fyrir = | verðlaun = | maki = Vladímír Lúdvigóvitsj Kollontaj<br>Pavel Dybenko | foreldrar = | börn = Mikhaíl Kollontaj | undirskrift = Aleksandra Kollontai signature.png }} '''Alexandra Mikhaílovna Kollontaj''' (fædd '''Alexandra Domontóvitsj'''; 31. mars 1872 – 9. mars 1952) var [[Marxismi|marxísk]] byltingarkona úr röðum [[Mensévikar|mensévika]] og síðan [[Bolsévikar|bolsévika]] frá árinu 1915. Á árunum 1917–1918 var Kollontaj þjóðfulltrúi heilbrigðismála í ríkisstjórn bolsévika eftir [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltinguna]]. Hún var fyrsta kona í heimi sem hlaut ráðherrastöðu í ríkisstjórn lands.<ref name=leikrit>{{Tímarit.is|2867433|Örlög byltingarmanna: Leikrit Alexöndru Kollontaj á fjöllunum í Stokkhólmi|útgáfudagsetning=4. júlí 1979|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=19. maí 2020|blaðsíða=8}}</ref> Árið 1922 varð Kollontaj meðlimur í sendinefnd Sovétríkjanna til Noregs og varð brátt formaður hennar. Hún var ein fyrsta kona í heimi sem fór fyrir slíkri nefnd. ==Æviágrip== Alexandra Kollontaj fæddist árið 1872 og var dóttir hershöfðingja í rússneska hernum. Faðir hennar ákvað að hún skyldi ekki hljóta æðri menntun þar sem hann óttaðist að hún kynni að smitast af byltingarstefnu og af þýsku [[Weltschmerz]]-kenningunni.<ref name=alþýðublaðið>{{Tímarit.is|1069862|Sendiherra Rússa í Stokkhólmi – Alexandra Kollontay|útgáfudagsetning=18. mars 1944|blað=[[Alþýðublaðið]]|skoðað=19. maí 2020|blaðsíða=5-6}}</ref> Árið 1896 uppgötvaði rússneska lögreglan að Alexandra hefði verið viðriðin verkfall vefnaðarverkamanna í [[Sankti Pétursborg]]. Málið varð mjög viðkvæmt fyrir föður hennar, sem sá til þess að dóttir hans flytti með leynd burt frá Rússlandi. Í útlegð sinni frá Rússlandi kynntist Alexandra hópum rússneskra byltingarsinna í [[Genf]], [[París]] og [[London]], þar á meðal [[Georgi Plekhanov]] og [[Vladímír Lenín]]. Alexandra gekk í [[Sósíaldemókrataflokkur Rússlands|rússneska sósíaldemókrataflokkinn]] og var í fyrstu hlutlaus þegar flokkurinn klofnaði í [[Bolsévikar|bolsévika]] og [[Mensévikar|mensévika]]. Hún tók síðar afstöðu með mensévikum.<ref name=alþýðublaðið/> Alexandra varði næstu árum sínar víðs vegar um Evrópu og hlaut grunnþjálfun fyrir störf í utanríkismálum. Árið 1915 sagði Kollontaj skilið við mensévika og gekk í lið með bolsévikum. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út var Kollontaj í hópi þeirra jafnaðarmanna sem höfnuðu alfarið nokkrum stuðningi við stríðið. Frá 1916 til 1917 átti hún sæti í ritstjórn dagblaðs rússneskra byltingarsinna, ''Novy Mir'', sem kom út í New York.<ref name=alþýðublaðið/> ===Byltingarferill=== Eftir [[Febrúarbyltingin|febrúarbyltinguna]] í Rússlandi árið 1917 sneri Kollontaj heim til Rússlands. Í byltingarástandinu þar varð Kollontaj ötull talsmaður bolsévismans og tók sæti í framkvæmdarnefnd Pétursborgarsovétsins. Í júní árið 1917 lét ríkisstjórn [[Aleksandr Kerenskij|Aleksandrs Kerenskij]] handtaka Kollontaj og aðra byltingarsinna til að treysta sig í sessi en Kollontaj var látin laus eftir að [[Maxím Gorkíj]] greiddi tryggingargjald fyrir hana.<ref name=soffíag/> Eftir að bolsévikar komust til valda í [[Októberbyltingin|októberbyltingunni]] var Kollontaj þann 7. nóvember ein fjórtán forystumanna bolsévika sem kjörnir voru í forsæti þjóðfulltrúaráðsins í Pétursborg.<ref name=alþýðublaðið/> Hún varð þjóðfulltrúi í félags- og heilsutengdum málefnum og var þar með í reynd fyrsti kvenráðherra sögunnar.<ref>{{Tímarit.is|2871211|Alexandra Kollontaj|útgáfudagsetning=16. mars 1980|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=19. maí 2020|blaðsíða=14; 21}}</ref> Á byltingarárunum var Kollontaj leiðtogi kvenréttindahreyfinga í Rússlandi. Hún lýsti því yfir að brátt yrði tími hefðbundinna fjölskyldumynstra liðinn og tími frjálsra ásta myndi byrja. Hún stóð jafnframt fyrir ráðstefnu verkakvenna í Pétursborg sem leiddi til stofnunar kvennafylkingarinnar [[Genotdel]] innan kommúnistaflokksins. Fylkingunni var ætlað að skipuleggja starf kvenna og fá þær til að taka virkan þátt í uppbyggingu ríkisins og sjá til þess að réttindi kvenna og barna myndu ekki sitja á hakanum. Sum fyrirheit Kollontaj um frjálslegri hjónabands- og uppeldismenningu urðu að veruleika stuttu eftir byltinguna með löggjöf sem auðveldaði mjög hjónaskilnað og bætti réttindi mæðra og óskilgetinna barna.<ref name=soffíag/> Þegar hún var 45 ára giftist Kollontaj herforingjanum [[Pavel Dybenko]], fyrsta flotamálaráðherra rússnesku sovétstjórnarinnar. Kollontaj var mótfallin [[Brest-Litovsk-samningurinn|friðarsáttmálanum í Brest-Litovsk]] sem sovétstjórnin gerði við Þjóðverja árið 1918 og gagnrýndi [[Vladímír Lenín|Lenín]] fyrir að gera með honum „svívirðilegt og sviksamlegt samkomulag við hina þýsku heimsvaldssinna“. Kollontaj sagði upp sæti sínu í þjóðfulltrúaráðinu vegna andstöðu sinnar við samninginn og gagnrýndi byltingarstjórnina fyrir aukið [[skrifræði]] á næstu árum.<ref name=alþýðublaðið/> Vegna ýmissa ágreiningsefna gekk hún árið 1920 í lið með „[[Verkamannaandstaðan|andstöðu verkamannanna]]“ sem gagnrýndu flokksforystuna. Verkamannaandstaðan krafðist meðal annars lýðræðislegar stjórnunar fólksins sjálfs og yfirráða verkalýðsins yfir framleiðslu landsins en gagnrýndi aukna [[miðstýring]]u og [[tækniveldi]]shyggju flokksforystunnar.<ref name=soffíag>{{Tímarit.is|4105635|Alexandra Kollontay: Sendiherra byltingarinnar|útgáfudagsetning=1. apríl 1985|blað=[[Réttur]]|skoðað=19. maí 2020|höfundur=Soffía Guðmundsdóttir|blaðsíða=96-108}}</ref> Í ágreiningnum urðu Kollontaj og skoðanasystkini hennar undir og áhrif hennar rýrnuðu mjög. Kollontaj dró úr innanflokksstarfi sínu en ákvað þó að vinna áfram í þágu byltingarstjórnarinnar þrátt fyrir galla hennar.<ref name=alþýðublaðið/> Síðasta skiptið sem hún reyndi opinberlega að hafa áhrif á innanríkismál í Sovétríkjunum var árið 1925 til að andmæla breytingum á lögunum um fjölskyldumál og hjúskap frá árinu 1918. Hún áleit fyrirhugaðar breytingar, sem festu í sessi formlegan hjúskap og hertu á ákvæðum um framfærsluskyldu, illframkvæmanlegar og óréttlætanlegar. Hún lagði til að stofnaður yrði tryggingasjóður sem stæði undir greiðslum til barna og illra staddra mæðra en hugmyndir hennar hlutu ekki hljómgrunn.<ref name=soffíag/> Kollontaj var eini meðlimur miðstjórnar bolsévikaflokksins frá dögum októberbyltingarinnar sem lifði af [[hreinsanirnar miklu]] eftir valdatöku [[Jósef Stalín|Stalíns]].<ref name=leikrit/> Eiginmaður hennar, Pavel Dybenko, var hins vegar meðal fórnarlamba hreinsananna en árið 1938 var hann handtekinn og tekinn af lífi vegna ásakana um að vera fylgismaður [[Lev Trotskíj|Trotskíj]].<ref>{{Tímarit.is|1301820|Madame Kollontay undir rússneskri smásjá|útgáfudagsetning=3. nóvember 1955|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=19. maí 2020|höfundur=Vladimir Petrov|blaðsíða=22-23}}</ref> ===Sendiherrastörf og síðari ár=== Árið 1923 varð Kollontaj sendifulltrúi Sovétmanna í [[Noregur|Noregi]]. Hún var um stutt skeið sendiherra Sovétmanna í [[Mexíkó]] en var síðan færð aftur til Noregs. Frá árinu 1930 var Kollontaj sendiherra Sovétríkjanna í [[Svíþjóð]]. Sem sendiherra átti Kollontaj nokkurn þátt í að tryggja hlutleysi Svía í [[Vetrarstríðið|Vetrarstríði]] Sovétríkjanna við [[Finnland]] og í að semja um friðarsamninga við [[Juho Kusti Paasikivi]], þáverandi sendifulltrúa Finna í Stokkhólmi.<ref name=alþýðublaðið/> Kollontaj lét af sendiherrastörfum árið 1945 og flutti til Moskvu, þar sem hún vann sem ráðgjafi við utanríkisráðuneytið og stundaði ritstörf. Hún lést árið 1952 í Moskvu.<ref name=soffíag/> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Kollontaj, Alexandra}} {{fd|1872|1952}} [[Flokkur:Rússneskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] hkad469b4eg9rbq9186sukggwd7njxq 1762781 1762779 2022-07-30T12:54:30Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Aleksandra Kollontaj<br>{{small|Алекса́ндра Коллонта́й}} | mynd = Aleksandra Kollontai.jpg | myndatexti = {{small|Aleksandra Kollontaj í kringum 1900.}} | fæðingardagur = [[31. mars]] [[1872]] | fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1952|3|9|1872|3|31}} | dauðastaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússnesk]] | starf = Byltingarmaður, rithöfundur, erindreki | stjórnmálaflokkur = [[Bolsévikar]]<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | trú = | háskóli = | þekkt_fyrir = | verðlaun = | maki = Vladímír Lúdvigóvitsj Kollontaj<br>Pavel Dybenko | foreldrar = | börn = Mikhaíl Kollontaj | undirskrift = Aleksandra Kollontai signature.png }} '''Aleksandra Míkhaílovna Kollontaj''' (fædd '''Aleksandra Domontovítsj'''; 31. mars 1872 – 9. mars 1952) var [[Marxismi|marxísk]] byltingarkona úr röðum [[Mensévikar|mensévika]] og síðan [[Bolsévikar|bolsévika]] frá árinu 1915. Á árunum 1917–1918 var Kollontaj þjóðfulltrúi heilbrigðismála í ríkisstjórn bolsévika eftir [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltinguna]]. Hún var fyrsta kona í heimi sem hlaut ráðherrastöðu í ríkisstjórn lands.<ref name=leikrit>{{Tímarit.is|2867433|Örlög byltingarmanna: Leikrit Alexöndru Kollontaj á fjöllunum í Stokkhólmi|útgáfudagsetning=4. júlí 1979|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=19. maí 2020|blaðsíða=8}}</ref> Árið 1922 varð Kollontaj meðlimur í sendinefnd Sovétríkjanna til Noregs og varð brátt formaður hennar. Hún var ein fyrsta kona í heimi sem fór fyrir slíkri nefnd. ==Æviágrip== Aleksandra Kollontaj fæddist árið 1872 og var dóttir hershöfðingja í rússneska hernum. Faðir hennar ákvað að hún skyldi ekki hljóta æðri menntun þar sem hann óttaðist að hún kynni að smitast af byltingarstefnu og af þýsku [[Weltschmerz]]-kenningunni.<ref name=alþýðublaðið>{{Tímarit.is|1069862|Sendiherra Rússa í Stokkhólmi – Alexandra Kollontay|útgáfudagsetning=18. mars 1944|blað=[[Alþýðublaðið]]|skoðað=19. maí 2020|blaðsíða=5-6}}</ref> Árið 1896 uppgötvaði rússneska lögreglan að Aleksandra hefði verið viðriðin verkfall vefnaðarverkamanna í [[Sankti Pétursborg]]. Málið varð mjög viðkvæmt fyrir föður hennar, sem sá til þess að dóttir hans flytti með leynd burt frá Rússlandi. Í útlegð sinni frá Rússlandi kynntist Aleksandra hópum rússneskra byltingarsinna í [[Genf]], [[París]] og [[London]], þar á meðal [[Georgi Plekhanov]] og [[Vladímír Lenín]]. Aleksandra gekk í [[Sósíaldemókrataflokkur Rússlands|rússneska sósíaldemókrataflokkinn]] og var í fyrstu hlutlaus þegar flokkurinn klofnaði í [[Bolsévikar|bolsévika]] og [[Mensévikar|mensévika]]. Hún tók síðar afstöðu með mensévikum.<ref name=alþýðublaðið/> Alexandra varði næstu árum sínar víðs vegar um Evrópu og hlaut grunnþjálfun fyrir störf í utanríkismálum. Árið 1915 sagði Kollontaj skilið við mensévika og gekk í lið með bolsévikum. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út var Kollontaj í hópi þeirra jafnaðarmanna sem höfnuðu alfarið nokkrum stuðningi við stríðið. Frá 1916 til 1917 átti hún sæti í ritstjórn dagblaðs rússneskra byltingarsinna, ''Novy Mir'', sem kom út í New York.<ref name=alþýðublaðið/> ===Byltingarferill=== Eftir [[Febrúarbyltingin|febrúarbyltinguna]] í Rússlandi árið 1917 sneri Kollontaj heim til Rússlands. Í byltingarástandinu þar varð Kollontaj ötull talsmaður bolsévismans og tók sæti í framkvæmdarnefnd Pétursborgarsovétsins. Í júní árið 1917 lét ríkisstjórn [[Aleksandr Kerenskij|Aleksandrs Kerenskij]] handtaka Kollontaj og aðra byltingarsinna til að treysta sig í sessi en Kollontaj var látin laus eftir að [[Maxím Gorkíj]] greiddi tryggingargjald fyrir hana.<ref name=soffíag/> Eftir að bolsévikar komust til valda í [[Októberbyltingin|októberbyltingunni]] var Kollontaj þann 7. nóvember ein fjórtán forystumanna bolsévika sem kjörnir voru í forsæti þjóðfulltrúaráðsins í Pétursborg.<ref name=alþýðublaðið/> Hún varð þjóðfulltrúi í félags- og heilsutengdum málefnum og var þar með í reynd fyrsti kvenráðherra sögunnar.<ref>{{Tímarit.is|2871211|Alexandra Kollontaj|útgáfudagsetning=16. mars 1980|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=19. maí 2020|blaðsíða=14; 21}}</ref> Á byltingarárunum var Kollontaj leiðtogi kvenréttindahreyfinga í Rússlandi. Hún lýsti því yfir að brátt yrði tími hefðbundinna fjölskyldumynstra liðinn og tími frjálsra ásta myndi byrja. Hún stóð jafnframt fyrir ráðstefnu verkakvenna í Pétursborg sem leiddi til stofnunar kvennafylkingarinnar [[Genotdel]] innan kommúnistaflokksins. Fylkingunni var ætlað að skipuleggja starf kvenna og fá þær til að taka virkan þátt í uppbyggingu ríkisins og sjá til þess að réttindi kvenna og barna myndu ekki sitja á hakanum. Sum fyrirheit Kollontaj um frjálslegri hjónabands- og uppeldismenningu urðu að veruleika stuttu eftir byltinguna með löggjöf sem auðveldaði mjög hjónaskilnað og bætti réttindi mæðra og óskilgetinna barna.<ref name=soffíag/> Þegar hún var 45 ára giftist Kollontaj herforingjanum [[Pavel Dybenko]], fyrsta flotamálaráðherra rússnesku sovétstjórnarinnar. Kollontaj var mótfallin [[Brest-Litovsk-samningurinn|friðarsáttmálanum í Brest-Litovsk]] sem sovétstjórnin gerði við Þjóðverja árið 1918 og gagnrýndi [[Vladímír Lenín|Lenín]] fyrir að gera með honum „svívirðilegt og sviksamlegt samkomulag við hina þýsku heimsvaldssinna“. Kollontaj sagði upp sæti sínu í þjóðfulltrúaráðinu vegna andstöðu sinnar við samninginn og gagnrýndi byltingarstjórnina fyrir aukið [[skrifræði]] á næstu árum.<ref name=alþýðublaðið/> Vegna ýmissa ágreiningsefna gekk hún árið 1920 í lið með „[[Verkamannaandstaðan|andstöðu verkamannanna]]“ sem gagnrýndu flokksforystuna. Verkamannaandstaðan krafðist meðal annars lýðræðislegar stjórnunar fólksins sjálfs og yfirráða verkalýðsins yfir framleiðslu landsins en gagnrýndi aukna [[miðstýring]]u og [[tækniveldi]]shyggju flokksforystunnar.<ref name=soffíag>{{Tímarit.is|4105635|Alexandra Kollontay: Sendiherra byltingarinnar|útgáfudagsetning=1. apríl 1985|blað=[[Réttur]]|skoðað=19. maí 2020|höfundur=Soffía Guðmundsdóttir|blaðsíða=96-108}}</ref> Í ágreiningnum urðu Kollontaj og skoðanasystkini hennar undir og áhrif hennar rýrnuðu mjög. Kollontaj dró úr innanflokksstarfi sínu en ákvað þó að vinna áfram í þágu byltingarstjórnarinnar þrátt fyrir galla hennar.<ref name=alþýðublaðið/> Síðasta skiptið sem hún reyndi opinberlega að hafa áhrif á innanríkismál í Sovétríkjunum var árið 1925 til að andmæla breytingum á lögunum um fjölskyldumál og hjúskap frá árinu 1918. Hún áleit fyrirhugaðar breytingar, sem festu í sessi formlegan hjúskap og hertu á ákvæðum um framfærsluskyldu, illframkvæmanlegar og óréttlætanlegar. Hún lagði til að stofnaður yrði tryggingasjóður sem stæði undir greiðslum til barna og illra staddra mæðra en hugmyndir hennar hlutu ekki hljómgrunn.<ref name=soffíag/> Kollontaj var eini meðlimur miðstjórnar bolsévikaflokksins frá dögum októberbyltingarinnar sem lifði af [[hreinsanirnar miklu]] eftir valdatöku [[Jósef Stalín|Stalíns]].<ref name=leikrit/> Eiginmaður hennar, Pavel Dybenko, var hins vegar meðal fórnarlamba hreinsananna en árið 1938 var hann handtekinn og tekinn af lífi vegna ásakana um að vera fylgismaður [[Lev Trotskíj|Trotskíj]].<ref>{{Tímarit.is|1301820|Madame Kollontay undir rússneskri smásjá|útgáfudagsetning=3. nóvember 1955|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=19. maí 2020|höfundur=Vladimir Petrov|blaðsíða=22-23}}</ref> ===Sendiherrastörf og síðari ár=== Árið 1923 varð Kollontaj sendifulltrúi Sovétmanna í [[Noregur|Noregi]]. Hún var um stutt skeið sendiherra Sovétmanna í [[Mexíkó]] en var síðan færð aftur til Noregs. Frá árinu 1930 var Kollontaj sendiherra Sovétríkjanna í [[Svíþjóð]]. Sem sendiherra átti Kollontaj nokkurn þátt í að tryggja hlutleysi Svía í [[Vetrarstríðið|Vetrarstríði]] Sovétríkjanna við [[Finnland]] og í að semja um friðarsamninga við [[Juho Kusti Paasikivi]], þáverandi sendifulltrúa Finna í Stokkhólmi.<ref name=alþýðublaðið/> Kollontaj lét af sendiherrastörfum árið 1945 og flutti til Moskvu, þar sem hún vann sem ráðgjafi við utanríkisráðuneytið og stundaði ritstörf. Hún lést árið 1952 í Moskvu.<ref name=soffíag/> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Kollontaj, Aleksandra}} {{fd|1872|1952}} [[Flokkur:Rússneskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] e7gw8farlj6j8t29qqyhf4llt06psmt Nadezhda Krúpskaja 0 158204 1762782 1757957 2022-07-30T12:55:39Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Nadesjda Krúpskaja]] á [[Nadezhda Krúpskaja]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Nadesjda Krúpskaja<br>{{small|Надежда Крупская}} | mynd = Krupskaya photo.jpg | fæðingardagur = [[26. febrúar]] [[1869]] | fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1939|2|27|1869|2|26}} | dauðastaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússnesk]] | starf = Byltingarmaður, stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Bolsévikar]]<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | trú = | háskóli = | þekkt_fyrir = | verðlaun = | maki = [[Vladímír Lenín]] (g. 1898; d. 1924) | foreldrar = | börn = | undirskrift = }} '''Nadesjda Konstantínovna Krúpskaja''' (26. febrúar 1869 – 27. febrúar 1939) var [[Rússland|rússnesk]] byltingar- og stjórnmálakona úr flokki [[Bolsévikar|Bolsévika]] og eiginkona byltingarleiðtogans [[Vladímír Lenín|Vladímírs Lenín]]. Krúpskaja var komin af aðalsfólki sem hafði glatað auðæfum sínum og hún þróaði ung með sér sterkar skoðanir á hlutskipti hina fátæku. Hún kynntist Lenín á [[Marxismi|marxískum]] umræðufundum. Hann var stuttu síðar sendur í útlegð til [[Síbería|Síberíu]] en Krúpskaja fékk leyfi til að fylgja honum þangað með því skilyrði að þau gengju í hjónaband. Krúpskaja komst í framlínusveit sovéskra stjórnmála eftir [[Rússneska byltingin 1917|byltinguna 1917]]. Hún tók afstöðu með [[Jósef Stalín|Stalín]], [[Grígoríj Zínovjev|Zínovjev]] og [[Lev Kamenev|Kamenev]] gegn [[Vinstriandstaðan|vinstriandstöðu]] [[Lev Trotskíj|Trotskíjs]] á árunum 1922 til 1925 en féll síðar úr náðinni hjá Stalín. Hún var aðstoðarþjóðfulltrúi menntamála frá 1929 til 1939 og hafði mikil áhrif á menntakerfi Sovétríkjanna, meðal annars á þróun sovéska bókasafnskerfisins. ==Æviágrip== Nadesjda Krúpskaja fæddist árið 1869 í [[Sankti Pétursborg]].<ref name=þjóðviljinn1960>{{Tímarit.is|2787737|Nadeshda Krupskaja|útgáfudagsetning=16. mars 1960|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=6. júlí 2020|blaðsíða=4}}</ref> Foreldrar hennar voru af aðalsættum en voru fjárhagslega bágstödd þegar þau eignuðust Nadesjdu. Móðir hennar var munaðarlaus og hafði alist upp á opinberri stofnun og unnið fyrir sér sem kennslukona. Faðir hennar, sem einnig varð munaðarlaus á unga aldri, hafði alist upp í herskóla og útskrifast með liðsforingjatign. Hann hafði gegnt stöðu sem umdæmishöfðingi í [[Pólland]]i en hafði verið leystur frá störfum og sætt áralöngum málaferlum fyrir að vera of hallur undir pólska menningu og siði í því starfi.<ref name=þjóðviljinn1944>{{Tímarit.is|2741801|Nadesda Krúpskaja: Ævi mín|útgáfudagsetning=4. júlí 1944|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=6. júlí 2020|blaðsíða=4; 5}}</ref> Krúpskaja flutti að heiman þegar hún var fjórtán ára og vann fyrir sér til að geta haldið áfram námi. Hún gerðist kennslukona og varð fyrir miklum áhrifum af ritum [[Lev Tolstoj|Tolstojs]], sem gagnrýndu óhóf og iðjuleysi rússnesku yfirstéttanna.<ref name=þjóðviljinn1944/> Hún lauk menntaskólaprófi árið 1887 með ágætiseinkunn og hlaut gullverðlaun fyrir góðan námsárangur.<ref name=þjóðviljinn1960/> Á námsárum sínum gerðist Krúpskaja aðili að leshringi róttækra stúdenta þar sem hún hóf að lesa ritverk [[Karl Marx|Karls Marx]]. Í þessum félagsskap gerðist Krúpskaja [[bylting]]arsinni og fór að aðhyllast [[Kommúnismi|kommúnisma]]. Hún tók að sér sjálfboðastarf sem kennslukona við sunnudagaskóla fyrir verkamenn.<ref name=þjóðviljinn1944/> Krúpskaja kynntist [[Vladímír Lenín]] á samkomu leshringanna árið 1894. Þau urðu nánir samverkamenn en aðeins um ári eftir að þau hittust handtóku yfirvöld þau fyrir að dreifa byltingaráróðri.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín var sendur í útlegð til [[Síbería|Síberíu]] og Krúpskaju var leyft að fylgja honum langað með því skilyrði að hún yrði skráð sem unnusta Leníns. Það varð úr og því gengu Krúpskaja og Lenín í hjónaband þegar komið var til Síberíu.<ref>Marcia Nell Boroughs Scott, ''Nadezhda Konstantinovna Krupskaya: A flower in the dark.'' The University of Texas at Arlington, ProQuest Dissertations Publishing, 1996. 1383491.</ref> Eftir að Síberíuútlegð hans lauk flutti Lenín til [[München]]. Krúpskaja fylgdi honum þangað þegar henni var sleppt árið 1901. Hún vann sem ritari í miðstjórn [[Bolsévikar|Bolsévikaflokksins]] á árunum 1905 til 1907<ref name=þjóðviljinn1944/> og skrifaði fjölda greina um þjóðfélagsmál og kvenréttindi. Hún gaf út fyrstu bók sína, ''Hin vinnandi kona'', í [[Genf]] árið 1901. Árið 1915 tók Krúpskaja þátt í alþjóðlegu kvennaþingi í [[Bern]] og kynntist þar [[Clara Zetkin|Clöru Zetkin]], sem varð náin vinkona og samstarfskona hennar til æviloka.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín og Krúpskaja sneru heim til Rússlands eftir upphaf [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]] árið 1917. Þegar þangað var komið beitti Krúpskaja sér til þess að fá konur til þess að styðja [[Októberbyltingin|októberbyltingu]] Bolsévikanna með greinaskrifum, fundum og bréfaskiptum.<ref name=þjóðviljinn1960/> Eftir að Bolsévikar tóku völdin í Rússlandi hóf Krúpskaja störf við alþýðufræðslu í nýja rússneska Sovétlýðveldinu.<ref name=þjóðviljinn1944/> Sem aðstoðarþjóðfulltrúi í menntamálum lagði Krúpskaja meðal annars áherslu á einstaklingsréttindi barnsins en einnig á að börn yrðu að fá samfélagslegt uppeldi strax í bernsku.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín lést árið 1924 en Krúpskaja var áfram virk í stjórnmálum Sovétríkjanna. Í innanflokksdeilum gegn [[Vinstriandstaðan|vinstriandstöðu]] [[Lev Trotskíj|Trotskíjs]] tók Krúpskaja afstöðu með [[Jósef Stalín|Stalín]], [[Grígoríj Zínovjev|Zínovjev]] og [[Lev Kamenev|Kamenev]]. Árið 1925 gagnrýndi hún Trotskíj og sagði að „marxísk greining [hefði] aldrei verið sterkasta hlið félaga Trotskíj.“ Í desember árið 1927 greiddi Krúpskaja atkvæði með brottrekstri Trotskíjs, Kamenevs og Zínovjevs úr Kommúnistaflokknum í samræmi við vilja Stalíns og [[Hægriandstaðan|hægriandstöðunnar]] sem [[Nikolaj Búkharín]] leiddi.<ref name="marxists.org">[http://www.marxists.org/archive/krupskaya/works/october.htm Nadezhda K. Krupskaya. The Lessons of October] Source: The Errors of Trotskyism, Communist Party of Great Britain, May 1925</ref> Krúpskaja var gerð heiðursmeðlimur sovésku Akademíunnar árið 1931 og hlaut doktorsnafnbót í [[Uppeldisfræði|uppeldisvísindum]]. Síðustu æviár sín var Krúpskaja meðlimur í [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráði Sovétríkjanna]].<ref name=þjóðviljinn1960/> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Krúpskaja, Nadesjda}} {{fd|1869|1939}} [[Flokkur:Rússneskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] 5w3nv4ic4wkq9l1vx9d4l1sg5u3956l 1762784 1762782 2022-07-30T12:56:11Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Nadezhda Krúpskaja<br>{{small|Надежда Крупская}} | mynd = Krupskaya photo.jpg | fæðingardagur = [[26. febrúar]] [[1869]] | fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1939|2|27|1869|2|26}} | dauðastaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússnesk]] | starf = Byltingarmaður, stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Bolsévikar]]<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | trú = | háskóli = | þekkt_fyrir = | verðlaun = | maki = [[Vladímír Lenín]] (g. 1898; d. 1924) | foreldrar = | börn = | undirskrift = }} '''Nadezhda Konstantínovna Krúpskaja''' (26. febrúar 1869 – 27. febrúar 1939) var [[Rússland|rússnesk]] byltingar- og stjórnmálakona úr flokki [[Bolsévikar|Bolsévika]] og eiginkona byltingarleiðtogans [[Vladímír Lenín|Vladímírs Lenín]]. Krúpskaja var komin af aðalsfólki sem hafði glatað auðæfum sínum og hún þróaði ung með sér sterkar skoðanir á hlutskipti hina fátæku. Hún kynntist Lenín á [[Marxismi|marxískum]] umræðufundum. Hann var stuttu síðar sendur í útlegð til [[Síbería|Síberíu]] en Krúpskaja fékk leyfi til að fylgja honum þangað með því skilyrði að þau gengju í hjónaband. Krúpskaja komst í framlínusveit sovéskra stjórnmála eftir [[Rússneska byltingin 1917|byltinguna 1917]]. Hún tók afstöðu með [[Jósef Stalín|Stalín]], [[Grígoríj Zínovjev|Zínovjev]] og [[Lev Kamenev|Kamenev]] gegn [[Vinstriandstaðan|vinstriandstöðu]] [[Lev Trotskíj|Trotskíjs]] á árunum 1922 til 1925 en féll síðar úr náðinni hjá Stalín. Hún var aðstoðarþjóðfulltrúi menntamála frá 1929 til 1939 og hafði mikil áhrif á menntakerfi Sovétríkjanna, meðal annars á þróun sovéska bókasafnskerfisins. ==Æviágrip== Nadezhda Krúpskaja fæddist árið 1869 í [[Sankti Pétursborg]].<ref name=þjóðviljinn1960>{{Tímarit.is|2787737|Nadeshda Krupskaja|útgáfudagsetning=16. mars 1960|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=6. júlí 2020|blaðsíða=4}}</ref> Foreldrar hennar voru af aðalsættum en voru fjárhagslega bágstödd þegar þau eignuðust Nadezhdu. Móðir hennar var munaðarlaus og hafði alist upp á opinberri stofnun og unnið fyrir sér sem kennslukona. Faðir hennar, sem einnig varð munaðarlaus á unga aldri, hafði alist upp í herskóla og útskrifast með liðsforingjatign. Hann hafði gegnt stöðu sem umdæmishöfðingi í [[Pólland]]i en hafði verið leystur frá störfum og sætt áralöngum málaferlum fyrir að vera of hallur undir pólska menningu og siði í því starfi.<ref name=þjóðviljinn1944>{{Tímarit.is|2741801|Nadesda Krúpskaja: Ævi mín|útgáfudagsetning=4. júlí 1944|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=6. júlí 2020|blaðsíða=4; 5}}</ref> Krúpskaja flutti að heiman þegar hún var fjórtán ára og vann fyrir sér til að geta haldið áfram námi. Hún gerðist kennslukona og varð fyrir miklum áhrifum af ritum [[Lev Tolstoj|Tolstojs]], sem gagnrýndu óhóf og iðjuleysi rússnesku yfirstéttanna.<ref name=þjóðviljinn1944/> Hún lauk menntaskólaprófi árið 1887 með ágætiseinkunn og hlaut gullverðlaun fyrir góðan námsárangur.<ref name=þjóðviljinn1960/> Á námsárum sínum gerðist Krúpskaja aðili að leshringi róttækra stúdenta þar sem hún hóf að lesa ritverk [[Karl Marx|Karls Marx]]. Í þessum félagsskap gerðist Krúpskaja [[bylting]]arsinni og fór að aðhyllast [[Kommúnismi|kommúnisma]]. Hún tók að sér sjálfboðastarf sem kennslukona við sunnudagaskóla fyrir verkamenn.<ref name=þjóðviljinn1944/> Krúpskaja kynntist [[Vladímír Lenín]] á samkomu leshringanna árið 1894. Þau urðu nánir samverkamenn en aðeins um ári eftir að þau hittust handtóku yfirvöld þau fyrir að dreifa byltingaráróðri.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín var sendur í útlegð til [[Síbería|Síberíu]] og Krúpskaju var leyft að fylgja honum langað með því skilyrði að hún yrði skráð sem unnusta Leníns. Það varð úr og því gengu Krúpskaja og Lenín í hjónaband þegar komið var til Síberíu.<ref>Marcia Nell Boroughs Scott, ''Nadezhda Konstantinovna Krupskaya: A flower in the dark.'' The University of Texas at Arlington, ProQuest Dissertations Publishing, 1996. 1383491.</ref> Eftir að Síberíuútlegð hans lauk flutti Lenín til [[München]]. Krúpskaja fylgdi honum þangað þegar henni var sleppt árið 1901. Hún vann sem ritari í miðstjórn [[Bolsévikar|Bolsévikaflokksins]] á árunum 1905 til 1907<ref name=þjóðviljinn1944/> og skrifaði fjölda greina um þjóðfélagsmál og kvenréttindi. Hún gaf út fyrstu bók sína, ''Hin vinnandi kona'', í [[Genf]] árið 1901. Árið 1915 tók Krúpskaja þátt í alþjóðlegu kvennaþingi í [[Bern]] og kynntist þar [[Clara Zetkin|Clöru Zetkin]], sem varð náin vinkona og samstarfskona hennar til æviloka.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín og Krúpskaja sneru heim til Rússlands eftir upphaf [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]] árið 1917. Þegar þangað var komið beitti Krúpskaja sér til þess að fá konur til þess að styðja [[Októberbyltingin|októberbyltingu]] Bolsévikanna með greinaskrifum, fundum og bréfaskiptum.<ref name=þjóðviljinn1960/> Eftir að Bolsévikar tóku völdin í Rússlandi hóf Krúpskaja störf við alþýðufræðslu í nýja rússneska Sovétlýðveldinu.<ref name=þjóðviljinn1944/> Sem aðstoðarþjóðfulltrúi í menntamálum lagði Krúpskaja meðal annars áherslu á einstaklingsréttindi barnsins en einnig á að börn yrðu að fá samfélagslegt uppeldi strax í bernsku.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín lést árið 1924 en Krúpskaja var áfram virk í stjórnmálum Sovétríkjanna. Í innanflokksdeilum gegn [[Vinstriandstaðan|vinstriandstöðu]] [[Lev Trotskíj|Trotskíjs]] tók Krúpskaja afstöðu með [[Jósef Stalín|Stalín]], [[Grígoríj Zínovjev|Zínovjev]] og [[Lev Kamenev|Kamenev]]. Árið 1925 gagnrýndi hún Trotskíj og sagði að „marxísk greining [hefði] aldrei verið sterkasta hlið félaga Trotskíj.“ Í desember árið 1927 greiddi Krúpskaja atkvæði með brottrekstri Trotskíjs, Kamenevs og Zínovjevs úr Kommúnistaflokknum í samræmi við vilja Stalíns og [[Hægriandstaðan|hægriandstöðunnar]] sem [[Nikolaj Búkharín]] leiddi.<ref name="marxists.org">[http://www.marxists.org/archive/krupskaya/works/october.htm Nadezhda K. Krupskaya. The Lessons of October] Source: The Errors of Trotskyism, Communist Party of Great Britain, May 1925</ref> Krúpskaja var gerð heiðursmeðlimur sovésku Akademíunnar árið 1931 og hlaut doktorsnafnbót í [[Uppeldisfræði|uppeldisvísindum]]. Síðustu æviár sín var Krúpskaja meðlimur í [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráði Sovétríkjanna]].<ref name=þjóðviljinn1960/> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Krúpskaja, Nadezhda}} {{fd|1869|1939}} [[Flokkur:Rússneskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] sz51951fb01fu888zrtzht2v6ef956o Blökkumaur 0 158346 1762834 1760407 2022-07-30T13:27:11Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | image = Black Garden Ant tending Citrus Mealybug (16063538972).jpg | image_caption = Blökkumaur að sinna [[ullarlús]]um | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'') | subphylum = [[Sexfætlur]] (''Hexapoda'') | classis = [[Skordýr]] (''Insecta'') | subclassis = [[Vængberar]] (''Pterygota'') | ordo = [[Æðvængjur]] (''Hymenoptera'') | subordo = [[Broddvespur]] (''Apocrita'') | superfamilia = ''[[Vespoidea]]'' | familia = [[Maurar]] (''[[Formicidae]]'') | genus = ''[[Lasius]]'' | species = L. niger | binomial = ''Lasius niger'' | authority = ([[Carl Linnaeus|Linnaeus]], [[10th edition of Systema Naturae|1758]]) }} '''Blökkumaur''' ([[fræðiheiti]]: ''Lasius niger'') eru [[félagsskordýr]] sem tilheyra [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálki]] [[æðvængjur|æðvængja]] líkt og [[vespa|vespur]] og [[býfluga|býflugur]]. Þeir eru ein algengasta tegund maura í Evrópu<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2020/07/18/thusundir-maura-a-islandi|title=Þúsundir maura á Íslandi|date=2020-07-18|website=RÚV|language=en|access-date=2020-07-19}}</ref> og nær útbreiðslan langt norður eftir Skandinavíu. Hann finnst þar í skógum, engjum og heiðum, oft undir steinum. Einstaka sinnum setjast þeir að í einangrun í veggjum eða fúnu trévirki í húsum.<ref>{{Cite web|url=http://www.ramso.nu/Styrelse/Info/Anticimex%20Svartmyra.pdf|title=Wayback Machine|date=2014-11-12|website=web.archive.org|access-date=2020-07-19|archive-date=2014-11-12|archive-url=https://web.archive.org/web/20141112220742/http://www.ramso.nu/Styrelse/Info/Anticimex%20Svartmyra.pdf|dead-url=unfit}}</ref> Tegundin hefur einnig hefur fundist árlega frá 2002 á Íslandi og fyrst árið 1994 samkvæmt Náttúrufræðistofnun.<ref>[https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/hymenoptera/formicidae/blokkumaur-lasius-niger Blökkumaur] NÍ. Skoðað 19. júlí 2020.</ref> Tegundinni hefur verið skipt í tvær; ''L. niger'', sem finnst á opnum svæðum; og ''L. platythorax'', sem er í skóglendi.<ref name="Klotz">{{cite book | last = Klotz | first = John H. | title = Urban Ants of North America and Europe: Identification, Biology, and Management | publisher = Cornell University Press | year = 2008 | location = | pages = 39–44 | url = https://books.google.com/books?id=Q7T4gg6j7xUC&pg=PA39 | doi = | id = | isbn = 978-0801474736}}</ref> == Fæða == Blökkumaur nærist helst á [[hunangsdögg]], sem nýtist sem orkuupspretta. Til vaxtar lirfanna safna þeir mikilu magni smáskordýra og lirfa. Þörfin fyrir sykur sem næringu veldur að þeir sækja í sæta matvöru sem manneskjur éta: [[ávöxtur|ávexti]], [[Sulta|sultur]], [[saft]] og önnur sætindi. <gallery> Mynd:Lasius Niger winged queen.jpg|Drottning með vængi Mynd:Lasius Niger wingless queen.jpg|Vængjalaus drottning Mynd:Queen Lasius niger with eggs and cocoons.jpg|Drottning með egg og púpur Mynd:Lasius.niger3.-.lindsey.jpg|Vinnumaurar </gallery> == Viðbótarlesning == * Douwes, P.; Abenius, J.; Cederberg, B. & Wahlstedt, U. 2012. ''Steklar: Myror och getingar. Hymenoptera: Formicidae–Vespidae'' [[Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna]] 133 bls. ISBN 978-91-88506-78-8 * Ervik, Kenneth. 2003. ''Effektiv bekjempelse av maur''. [[Tønsberg skadedyrkontroll]]. 81 bls. ISBN 9788299665902 ==Tilvísanir== {{reflist}} [[Flokkur:Maurar]] [[Flokkur:skordýr á Íslandi]] {{Stubbur|líffræði}} 9bgzg45rk4a1t6dh659kpnhv99xff3b Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð 0 158509 1762947 1731274 2022-07-30T23:12:30Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:NFMH.png|thumb|Merki nemendafélagsins er krepptur hnefi, sem er alhliða tákn samstöðu og stuðnings. Merkið er notað á fánum, peysum, bolum, taupokum og nælum á vegum Nemendafélagsins.]] {{Infobox |name = NFMH |bodystyle = width:20em |titlestyle = |title = |headerstyle = |labelstyle = width:33% |datastyle = |header1 = NFMH | label1 = Label 1 | data1 = Data 1 |header2 = | label2 = Forseti | data2 = Elva María Birgisdóttir |header3 = | label3 = Stofnað | data3 = 1966 |header4 = | label4 = | data4 = |header5 = | label5 = Staðsetning | data5 = Norðurkjallari MH |belowstyle = |below = }} '''Nemendafélag [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólans við Hamrahlíð]]''' ('''NFMH''') hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Það hefur aðsetur í Norðurkjallara skólans sem stendur við Hamrahlíð 10, 105 [[Reykjavík]]. Stjórn félagsins skipa 11 nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn. Það eru forseti, varaforseti, gjaldkeri, markaðsstjóri, skólastjórnarfulltrúi og oddvitar Beneventum, Leikfélags, Listafélags, Málfundafélags, Myndbandabúa og Skemmtiráðs. == Nefndir == === Beneventum === Beneventum er skólablað skólans. Síðustu ár hefur Benevetnum gefið reglulega út eitt stórt Beneventum í lok hvers árs ásamt því að gefa einnig út Busabene, málgagn ætlað busum í þeim tilgangi að skemmta og fræða þá um MH. Þau sjá einnig um útgáfu á Hamraskáldum, ljóðabók MH-inga sem kemur út í ár í fjórða sinn. Beneventum er latína og þýðir „góður vindur“. Þetta er latneskt nafn á borginni [[:en:Benevento|Benevento]], sem er 60 km norður-austur af Napolí. Hér á Íslandi eru það klettarnir vestan í Öskjuhlíðinni, sem prýddir hafa verið þessu nafni. En í þessum klettum munu nemendur Latínuskólans gamla hafa komið saman þegar þeir þurftu að ræða stórmál sín á milli, sem kennarar máttu ekki heyra.<ref>Beneventum 1. tbl. 2. árg. 1967</ref> Þess má geta að orðið Beneventum er í tvítölu, í eintölu er það Beneventi Ýmsir þjóðþekktir einstaklingar hafa setið í ritnefnd Beneventum á borð við Unnstein Manúel tónlistarmanns og Ragnar Frey sem einnig þekktur sem læknirinn í eldhúsinu. Oddiviti Beneventi situr í stjórn NFMH. === Búðarráð === Búðarráð sér um að halda tískuviku í byrjun október ár hvert ásamt því að halda utan um skiptibókamarkað félagsmanna. Einnig sér ráðið um að setja upp basar nokkrum sinnum á ári þar sem nemendum gefst kostur á að selja og kaupa ýmissan varning. Það er búðarráð sem annast hönnun og sölu skólapeysa og hefur hönnunin yfirleitt verið eftir MH-ing. === Femínistafélagið Embla === Embla eða Fembla eins og hún er stundum kölluð sér um að stuðla að jafnrétti milli nemenda skólans. Félagið fræðir fólk um mikilvægi femínismans og leggur sig fram í að búa til umhverfi þar sem öllum líður vel. Embla heldur uppi jafnréttisviku einu sinni á ári og fer yfir allt efni sem nefndir NFMH hyggjast gefa út. Félagið sér einnig um að ritskoða allt útgefið efni á vegum nemendafélagsins. === Fréttapési === Pési, eins og blaðið er oftast kallað er slúðurblað NFMH. Það er gefið út óreglulega, nokkrum sinnum á önn og samanstendur oftast af nokkrum ljósritum í a4 stærð sem hangir saman á heftum og texti blaðsins ekki sýnilegur nema að hálfu vegna ritskoðunar nemendafélags og skóla. Fréttapési hefur í gegnum tíðina ekki falið stóru orðin í skrifum sínum og hefur skapast mikil umræða um efni blaðsins þó nokkrum sinnum í þjóðfélaginu. Blaðið er þekkt fyrir mjög grófan húmór í garð annara og eru meðlimir þess því oft kallaðir pissudúkkur. === Föruneytið === Föruneytið er nördanefnd MH og eru það allir nemendur NFMH sem teljast meðlimir Föruneytisins. Í Föruneytinu eru fjórir nemendur sem sjá um að skipuleggja vikulega fundi út önnina og fleira skemmtilegt sem hægt væri að kalla nördalegt. Föruneytið er með virkari ráðum NFMH þar sem alltaf er eitthvað í gangi hjá þeim. === Góðgerðafélagið === Góðgerðarráð heldur góðgerðarviku þar sem safnað er fyrir ákveðnum góðgerðarsamtökum. Þau eru ólík hverju sinni en hefð hefur verið fyrir því að styrkja erlent málefni fyrir áramót en íslenskt málefni eftir áramót. Í góðgerðarvikum er ávalt líf og fjör en þá gefst nemendum tækifæri til þess að heita á vini sína, snúa lukkuhjóli, fara á góðgerðarkvöld ásamt mörgu öðru. Þau gleyma ekki sínum minnsta bróður þótt höf og álfur skilji að. === IB-ráð === Meðlimir IB-ráðs eru fulltrúar IB brautar í NFMH. Oddivit ráðsins situr í stjórn NFMH. === Lagningardagaráð === Lagnó, eins og flestir kalla það sér um og skipuleggur lagningardaga. Lagningardagar eru vinnudagar nemenda og kennara þar sem hefðbundið skólastarf er brotið upp. Þar gefst nemendum kostur að sækja fyrirlestra, námskeið, tónleika og allt þar á milli frá öðrum nemendum MH sem og utanaðkomandi aðilum. == Forsetar frá upphafi<ref>{{Cite web|url=http://www.nfmh.is/nfmh.html|title=NFMH - Nemendafélag MH|last=|first=|date=|website=www.nfmh.is|language=is|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20190118151732/http://www.nfmh.is/nfmh.html|archive-date=2019-01-18|dead-url=unfit|access-date=2020-09-23}}</ref> == * 1966-67 Sveinn Rafsson - listamaður * 1967-68 Stefán Unnsteinsson - Rithöfundur og athafnamaður * 1968-69 Ari Ólafsson - dósent í eðlisfræði H.Í. * 1969-70 Eiríkur Tómasson - Prófessor við H.Í. * 1970-71 Sigurður Ragnarsson - fræðimaður * 1971-72 Þorsteinn Magnússon - Stjórnmálafræðingur * 1972-73 Bergþóra Ketilsdóttir - markaðsfulltrúi (Fyrsti kvennforstetinn) * 1973-74 Bolli Héðinsson - Hagfræðingur hjá B.Í. * 1974-75 Kristinn Friðfinnsson - sóknarprestur * 1975-76 Sigurður B. Jóhannsson - forstöðumaður * 1976-77 Hans Jakob S. Jónsson - Rithöfundur og leikhússfræðingur * 1977-78 Ólafur Ólafsson from. yfirskattnefndar * 1978-79 Gunnlaugur Snædal - Tæknistjóri Stöð 3 * 1979-80 Helga Edwald - Læknir * 1980-81 Karl Axelsson - Héraðsdómalögmaður * 1981-82 Jóhann Þ. Jónssin - flugstjóri * 1982-83 Hrund Hafsteinsdóttir - Héraðsdómalögmaður * 1983-84 Benedikt Stefánsson - hagfræðingur * 1984-85 Svanbjörn Thoroddsen - Framkvæmdarstjóri * 1985-86 Þórunn Þórsdóttir - blaðamaður * 1986-87 Hrannar B. Arnarsson - framkvæmdarsjóri * 1987-88 Víður Pétursson - framleiðslustjóri * 1988-89 Pétur Henry Petersen - náttúrufræðingur * 1989-90 Halldóra Jónsdóttir - læknir * 1990-91 Tryggvi Helgasson - læknanemi * 1991-92 Benedikt Hjartarson - bókmenntafræðinemi * 1992-93 Halldór Eiríksson - myndlistarnemi * 1993-94 Haraldur Hallgrímsson - hagfræðinemi * 1994-95 Tjörvi Bjarnarson - búfræðinemi * 1995-96 Hulda Björg Herjólfsdóttir – stjórnmálafræðinemi * 1996-97 Orri Páll Jóhannsson * 1997-98 Hjálmar Blöndal * 1998-99 Ketill Gunnarsson * 1999-00 [[Bergur Ebbi Benediktsson]] - Rithöfundur * 2000-01 Birgir Ísleifur Gunnarsson * 2001-02 Grétar Gunnarson * 2002-03 Kári Hólmar Ragnarsson * 2003-04 Alma Joensen * 2004-05 Jakob Bullerjan * 2005-06 Fanney Sigrid Ingólfsdóttir * 2006-07 Jónas Margeir Ingólfsson * 2007-08 Berglind Sunna Stefánsdóttir * 2008-09 Kristinn Árni Lár Hróbjartsson * 2009-10 Lárus Jón Björnsson * 2010-11 Halla Sif Svansdóttir * 2011-12 Karen María Magnúsdóttir * 2012-13 Hjalti Vigfússon * 2013-14 Karen Björk Eyþórsdóttir * 2014-15 Vigdís Hafliðadóttir * 2015-16 Tumi (Gonzo) Björnsson * 2016-17 Lárus Jakobsson * 2017-18 Enar Kornelius Leferink * 2018-19 Hrafnhildur Anna Hannesdóttir - Athafnakona * 2019-20 Sunna Tryggvadóttir * 2020-21 Ari Hallgrímsson - Skolphreinsimaður *2021-22 Elva María Birgisdóttir - Plötusnúðir == Tilvísanir == <references /> __INDEX__ [[Flokkur:Íslensk nemendafélög]] [[Flokkur:Menntaskólinn við Hamrahlíð]] fbhgm6zlkezf3jz4o33arz0mpfmtio9 Bremen (sambandsríki) 0 158613 1762968 1751892 2022-07-31T00:16:20Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Brimar ! Skjaldarmerki Brimar |---- | align="center" bgcolor="#EFEFEF" | <div>{{border|[[Mynd:Flag of Bremen.svg|150px|none|Fáni Brimar]]}}</div> | align="center" bgcolor="#FFFFFF" | [[Mynd:Bremen greater coat of arms.svg ‎|100px| Skjaldarmerki Brimar]] |- style="background: #ffffff;" align="center" |---- ! colspan="2" | Kjörorð |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | <br /> |----- ! colspan="2" | Upplýsingar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Opinbert tungumál]]:|| [[þýska]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Höfuðstaður]]: || [[Bremen]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | Stofnun: || 1947 |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Flatarmál]]: || 419,38 [[km²]] |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Mannfjöldi]]: || 676.000 <small>(2021)</small> |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Þéttleiki byggðar]]: || |---- bgcolor="#FFFFFF" | Vefsíða: || [http://www.bremen.de/ http://www.bremen.de/] |----- ! colspan="2" | Stjórnarfar |---- bgcolor="#FFFFFF" | [[Forsætisráðherra]]: || Andreas Bovenschulte [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|(SPD)]] |---- bgcolor="#FFFFFF" |---- ! colspan="2" | Lega |---- bgcolor="#FFFFFF" | colspan=2 align=center | [[Mynd:Locator map Bremen in Germany.svg|300px|]] |} '''Bremen''' eða '''Brimar''' er eitt af 16 sambandsríkjum [[Þýskaland]]s og samanstendur af borgunum [[Bremen]] og [[Bremerhaven]]. Það er minnsta sambandsríkið og er 419 ferkílómetrar, íbúar eru um 680.000 (2021). [[Neðra-Saxland]] umlykur Bremen. {{Sambandslönd Þýskalands}} [[Flokkur:Fylki Þýskalands]] ilz4ruescqszd1u50y87bthgeqfydoi Aleksej Navalníj 0 158857 1762935 1762436 2022-07-30T23:02:37Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Aleksej Navalníj<br>{{small|Алексе́й Нава́льный}} | mynd = Alexei Navalny marching in 2017 (cropped 2).jpg | fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1976|6|4}} | fæðingarstaður = [[Bútín]], [[Moskvufylki]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússneskur]] | starf = Stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur =[[Rússland framtíðarinnar]] | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Júlía Navalníja | börn = 2 | verðlaun = [[Sakharov-verðlaunin]] (2021) | undirskrift = Signature of Alexei Navalny.svg | heimasíða = [https://navalny.com/ navalny.com] }} '''Aleksej Anatolíjevítsj Navalníj''' (f. 4. júní 1976) er [[Rússland|rússneskur]] stjórnmálamaður og aðgerðasinni gegn [[spilling]]u. Hann er einn af helstu leiðtogum stjórnarandstöðunnar gegn ríkisstjórn [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta. Rússnesk stjórnvöld hafa margsinnis handtekið Navalníj og bannað honum að gefa kost á sér í kosningum. Í ágúst árið 2020 var eitrað fyrir Navalníj með taugaeitrinu [[Novítsjok]]. Navalníj var fluttur á sjúkrahús í Þýskalandi en sneri aftur til Rússlands í janúar 2021 og var handtekinn. ==Æviágrip== Navalníj kom fram á sjónarsviðið sem baráttumaður gegn spillingu í Rússlandi árið 2007 þegar hann keypti hlutabréf í fyrirtækjum í meirihlutaeigu ríkisins og fór að mæta á ársfundi þeirra til að yfirheyra stjórnendur þeirra. Hann stofnaði [[blogg]]síðu þar sem hann skrifaði um fjársvik og spillingu sem viðgekkst innan rússneskra stórfyrirtækja.<ref name=mbl2013>{{Tímarit.is|6052673|Erkióvinur Pútíns í svartholið|útgáfudagsetning=19. júlí 2013|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=6. september 2020|höfundur=Bogi Þór Arason|blaðsíða=20}}</ref> Navalníj varð þjóðþekktur í Rússlandi sem einn af skipuleggjendum mótmæla sem fóru fram veturinn 2011-2012 gegn kjöri [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] til síns þriðja kjörtímabils í forsetaembætti. Um var að ræða fjölmennustu mótmæli frá valdatöku Pútíns við upphaf aldarinnar.<ref name=mbl2013/> Eftir þátttöku Navalníj í mótmælunum var hann ákærður fyrir fjárdrátt í embætti sem ráðgjafi rússneskra stjórnvalda varðandi timburkaup í borginni [[Kírov]] árið 2009. Navalníj sagðist saklaus af ásökununum og vændi stjórnvöld um að reyna að sverta mannorð hans til að koma í veg fyrir að hann gæti boðið sig fram til pólitísks embættis.<ref name=blöndal>{{Tímarit.is|6044873|Stjórnarandstæðingur dreginn fyrir dóm|útgáfudagsetning=7. apríl 2013|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=6. september 2020|höfundur=Karl Blöndal|blaðsíða=6}}</ref> Navalníj var dæmdur í fimm ára fangelsi en samherjar hans vændu stjórnvöld um að standa að [[sýndarréttarhöld]]um gegn honum.<ref name=mbl2013/> Vegna mótmæla gegn dómnum var Navalníj leystur úr haldi innan við sólarhring eftir að hann var felldur. Á meðan dómstólar tóku mál hans til endurskoðunar var honum leyft að gefa kost á sér í borgarstjórakosningum í [[Moskva|Moskvu]] sem fóru fram í september 2013 á móti samherja Pútíns, sitjandi borgarstjóranum [[Sergej Sobjanín]]. Navalníj bað ósigur en hlaut um þrjátíu prósent atkvæða, sem þótti mjög góður árangur fyrir stjórnarandstæðing í Rússlandi. Í október 2013 komst áfrýjunardómstóll að þeirri niðurstöðu að Navalníj væri sekur um þjófnað en dómurinn var gerður skilorðsbundinn. Navalníj var því frjáls ferða sinna en honum meinað að bjóða sig aftur fram til opinbers embættis.<ref>{{Tímarit.is|5917000|Kremlarklönin|útgáfudagsetning=31. október 2013|blað=[[Kjarninn]]|skoðað=6. september 2020|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Mál Navalníj var síðar tekið upp að nýju vegna athugasemda sem [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] gerði við málsmeðferð hans. Niðurstaðan var hins vegar sú að rússneskir dómstólar felldu nákvæmlega sama dóm og áður yfir Navalníj með sömu sönnunargögnum án þess að taka tillit til athugasemda MDE.<ref>{{Vefheimild |titill=Væntanlegur forsetaframbjóðandi dæmdur í annað sinn |mánuður=9. febrúar|ár= 2017|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-02-09-vaentanlegur-forsetaframbjodandi-daemdur-i-annad-sinn/|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Navalníj hafði haft hug á að bjóða sig fram til [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]] gegn Pútín árið 2018 en honum var meinað að gefa kost á sér vegna dómsins.<ref name=kosning2018>{{Vefheimild |titill=Pútín fagnaði í Moskvu |mánuður=18. mars|ár= 2018|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/putin_fagnadi_i_moskvu/}}</ref> Navalníj hefur nokkrum sinnum verið fangelsaður fyrir að skipuleggja mótmæli gegn rússneskum stjórnvöldum án þess að fá formlegt leyfi fyrir því.<ref>{{Vefheimild |titill=Heilsa Navalní sögð ásættanleg |mánuður=29. júlí|ár= 2019|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2019190728919|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Navalny handtekinn aftur í kjölfar mótmæla |mánuður=12. júní|ár= 2017|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-06-12-navalny-handtekinn-aftur-i-kjolfar-motmaela/|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Navalny handtekinn enn á ný|mánuður=24. september|ár= 2018|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/navalny-handtekinn-enn-a-ny|höfundur=Jóhann Hlíðar Harðarson}}</ref> ===Eitrun og fangelsun=== Þann 20. ágúst 2020 féll Navalníj í dá og var lagður inn á gjörgæslu í [[Omsk]] í [[Síbería|Síberíu]]. Upplýsingafulltrúi hans sagðist telja að eitrað hefði verið fyrir Navalníj í tebolla sem hann keypti á flugvellinum í [[Tomsk]].<ref>{{Vefheimild |titill=Grunur um morðtilraun gegn helsta andstæðingi Pútins|mánuður=20. ágúst|ár= 2020|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[Varðberg]]|url=http://vardberg.is/frettir/grunur-um-mordtilraun-gegn-helsta-andstaedingi-putins/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Eitrað fyr­ir Navalní?|mánuður=20. ágúst|ár= 2020|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/08/20/eitrad_fyrir_navalni/}}</ref> Flogið var með Navalníj meðvitundarlausan til [[Berlín]]ar og hann lagður inn á Charité-sjúkrahúsið í borginni. Þýskir læknar komust að þeirri niðurstöðu að Navalníj hefði verið byrlað taugaeitrið [[Novítsjok]]. Eitrað hafði verið fyrir rússneska fyrrum njósnaranum [[Sergej Skrípal]] og dóttur hans, [[Júlía Skrípal|Júlíu Skrípal]], með sama eitri í [[Salisbury]] á [[England]]i árið 2018.<ref>{{Vefheimild |titill=Eitrað fyrir Naval­ny með tauga­eitrinu No­vichok|mánuður=2. september|ár= 2020|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20202007410d/eitrad-fyrir-naval-ny-med-tauga-eitrinu-no-vichok|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref> Navalníj vaknaði úr dáinu þann 7. september.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní vaknaður úr dáinu|mánuður=7. september|ár= 2020|mánuðurskoðað=8. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20202009328d|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Navalníj sneri aftur til Rússlands þann 17. janúar 2021 en var umsvifalaust handtekinn þegar þangað var komið.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní handtekinn við komuna til Rússlands|mánuður=17. janúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212061844d|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Hann var dæmdur í 30 daga gæsluvarðhald fyrir að rjúfa skilorð sitt með ferðinni til Þýskalands<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní úr­sk­urðaður í 30 daga varðhald|mánuður=18. janúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2021|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/18/navalni_urskurdadur_i_30_daga_vardhald/}}</ref> og síðan dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní sakfelldur í Moskvu|mánuður=2. febrúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=2. febrúar|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212068710d/navalni-sakfelldur-i-moskvu|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref> Handtaka Navalníj leiddi til fjöldamótmæla í Rússlandi þar sem þúsundir voru handteknir.<ref>{{Vefheimild |titill=Hafa hand­tekið yfir þúsund manns í fjöl­mennum mót­mælum í Rúss­landi|mánuður=31. janúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=31. janúar|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212067656d/hafa-hand-tekid-yfir-thusund-manns-i-fjol-mennum-mot-maelum-i-russ-landi|höfundur=Vésteinn Örn Pétursson}}</ref> Í lok febrúar var Navalníj fluttur til fanganýlendu í [[Vladimírfylki]] til þess að afplána fangelsisdóminn.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalníj fluttur til langdvalar í fanganýlendu|mánuður=28. febrúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=23. mars|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Varðberg]]''|url=http://vardberg.is/frettir/navalnij-fluttur-til-langdvalar-i-fanganylendu/}}</ref> Pólitísk samtök Navalníj voru úrskurðuð öfgasamtök af rússneskum stjórnvöldum og starfsemi þeirra bönnuð með lögum þann 10. júní 2021.<ref>{{Vefheimild |titill=Samtök Navalnís úrskurðuð öfgafull|mánuður=10. júní|ár= 2021|mánuðurskoðað=11. júní|árskoðað=2021|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/06/10/samtok_navalnis_urskurdud_ofgafull/}}</ref> Fangelsismálayfirvöld í Rússlandi veittu Navalní stöðu hryðjuverkamanns í október sama ár.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní fær stöðu hryðjuverkamanns|mánuður=11. október|ár= 2021|mánuðurskoðað=21. október|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212168031d|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> [[Evrópuþingið]] veitti Navalníj [[Sakharov-verðlaunin]] í október 2021. Vegna fangelsisdóms síns gat Navalní ekki veitt verðlaununum viðtöku. [[David Sassoli]], forseti Evrópuþingsins, sagði við tilkynninguna á veitingu verðlaunanna að Navalníj hefði „barist ötullega gegn hinni spilltu stjórn Vladímírs Pútín“ og hefði „fyrir það hefur goldið með frelsi, og næstum lífi sínu.“ Verðlaunin væru viðurkenning á hugrekki hans og ítrekun á kröfu um lausn hans úr fangelsinu.<ref>{{Vefheimild |titill=Naval­ní hlýtur Sak­harov-verðla­unin|mánuður=20. október|ár= 2021|mánuðurskoðað=21. október|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212171993d/naval-ni-hlytur-sak-harov-verda-lunin|höfundur=Þorgils Jónsson}}</ref> Navalníj var dæmdur til þrettán ára fangelsisvistar í viðbót fyrir fjársvik þann 22. mars 2022.<ref>{{Vefheimild |titill=Naval­ny dæmdur fyrir fjár­svik|mánuður=22. mars|ár= 2022|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/navalny-daemdur-fyrir-fjarsvik/|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref> ==Tengt efni== * [[Alexander Litvinenko]] * [[Anna Politkovskaja]] * [[Boris Nemtsov]] * [[Sergej Skrípal]] ==Tilvísanir== {{reflist}} {{DEFAULTSORT:Navalníj, Aleksej}} {{f|1976}} [[Flokkur:Handhafar Sakharov-verðlaunanna]] [[Flokkur:Rússneskir stjórnmálamenn]] 6qdfsmmaqag3nysrkh21n3s69e20lkl 1762949 1762935 2022-07-30T23:15:33Z TKSnaevarr 53243 /* Tengt efni */ wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Aleksej Navalníj<br>{{small|Алексе́й Нава́льный}} | mynd = Alexei Navalny marching in 2017 (cropped 2).jpg | fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1976|6|4}} | fæðingarstaður = [[Bútín]], [[Moskvufylki]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússneskur]] | starf = Stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur =[[Rússland framtíðarinnar]] | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Júlía Navalníja | börn = 2 | verðlaun = [[Sakharov-verðlaunin]] (2021) | undirskrift = Signature of Alexei Navalny.svg | heimasíða = [https://navalny.com/ navalny.com] }} '''Aleksej Anatolíjevítsj Navalníj''' (f. 4. júní 1976) er [[Rússland|rússneskur]] stjórnmálamaður og aðgerðasinni gegn [[spilling]]u. Hann er einn af helstu leiðtogum stjórnarandstöðunnar gegn ríkisstjórn [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta. Rússnesk stjórnvöld hafa margsinnis handtekið Navalníj og bannað honum að gefa kost á sér í kosningum. Í ágúst árið 2020 var eitrað fyrir Navalníj með taugaeitrinu [[Novítsjok]]. Navalníj var fluttur á sjúkrahús í Þýskalandi en sneri aftur til Rússlands í janúar 2021 og var handtekinn. ==Æviágrip== Navalníj kom fram á sjónarsviðið sem baráttumaður gegn spillingu í Rússlandi árið 2007 þegar hann keypti hlutabréf í fyrirtækjum í meirihlutaeigu ríkisins og fór að mæta á ársfundi þeirra til að yfirheyra stjórnendur þeirra. Hann stofnaði [[blogg]]síðu þar sem hann skrifaði um fjársvik og spillingu sem viðgekkst innan rússneskra stórfyrirtækja.<ref name=mbl2013>{{Tímarit.is|6052673|Erkióvinur Pútíns í svartholið|útgáfudagsetning=19. júlí 2013|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=6. september 2020|höfundur=Bogi Þór Arason|blaðsíða=20}}</ref> Navalníj varð þjóðþekktur í Rússlandi sem einn af skipuleggjendum mótmæla sem fóru fram veturinn 2011-2012 gegn kjöri [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] til síns þriðja kjörtímabils í forsetaembætti. Um var að ræða fjölmennustu mótmæli frá valdatöku Pútíns við upphaf aldarinnar.<ref name=mbl2013/> Eftir þátttöku Navalníj í mótmælunum var hann ákærður fyrir fjárdrátt í embætti sem ráðgjafi rússneskra stjórnvalda varðandi timburkaup í borginni [[Kírov]] árið 2009. Navalníj sagðist saklaus af ásökununum og vændi stjórnvöld um að reyna að sverta mannorð hans til að koma í veg fyrir að hann gæti boðið sig fram til pólitísks embættis.<ref name=blöndal>{{Tímarit.is|6044873|Stjórnarandstæðingur dreginn fyrir dóm|útgáfudagsetning=7. apríl 2013|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=6. september 2020|höfundur=Karl Blöndal|blaðsíða=6}}</ref> Navalníj var dæmdur í fimm ára fangelsi en samherjar hans vændu stjórnvöld um að standa að [[sýndarréttarhöld]]um gegn honum.<ref name=mbl2013/> Vegna mótmæla gegn dómnum var Navalníj leystur úr haldi innan við sólarhring eftir að hann var felldur. Á meðan dómstólar tóku mál hans til endurskoðunar var honum leyft að gefa kost á sér í borgarstjórakosningum í [[Moskva|Moskvu]] sem fóru fram í september 2013 á móti samherja Pútíns, sitjandi borgarstjóranum [[Sergej Sobjanín]]. Navalníj bað ósigur en hlaut um þrjátíu prósent atkvæða, sem þótti mjög góður árangur fyrir stjórnarandstæðing í Rússlandi. Í október 2013 komst áfrýjunardómstóll að þeirri niðurstöðu að Navalníj væri sekur um þjófnað en dómurinn var gerður skilorðsbundinn. Navalníj var því frjáls ferða sinna en honum meinað að bjóða sig aftur fram til opinbers embættis.<ref>{{Tímarit.is|5917000|Kremlarklönin|útgáfudagsetning=31. október 2013|blað=[[Kjarninn]]|skoðað=6. september 2020|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Mál Navalníj var síðar tekið upp að nýju vegna athugasemda sem [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] gerði við málsmeðferð hans. Niðurstaðan var hins vegar sú að rússneskir dómstólar felldu nákvæmlega sama dóm og áður yfir Navalníj með sömu sönnunargögnum án þess að taka tillit til athugasemda MDE.<ref>{{Vefheimild |titill=Væntanlegur forsetaframbjóðandi dæmdur í annað sinn |mánuður=9. febrúar|ár= 2017|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-02-09-vaentanlegur-forsetaframbjodandi-daemdur-i-annad-sinn/|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Navalníj hafði haft hug á að bjóða sig fram til [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]] gegn Pútín árið 2018 en honum var meinað að gefa kost á sér vegna dómsins.<ref name=kosning2018>{{Vefheimild |titill=Pútín fagnaði í Moskvu |mánuður=18. mars|ár= 2018|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/putin_fagnadi_i_moskvu/}}</ref> Navalníj hefur nokkrum sinnum verið fangelsaður fyrir að skipuleggja mótmæli gegn rússneskum stjórnvöldum án þess að fá formlegt leyfi fyrir því.<ref>{{Vefheimild |titill=Heilsa Navalní sögð ásættanleg |mánuður=29. júlí|ár= 2019|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2019190728919|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Navalny handtekinn aftur í kjölfar mótmæla |mánuður=12. júní|ár= 2017|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/frettir/2017-06-12-navalny-handtekinn-aftur-i-kjolfar-motmaela/|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Navalny handtekinn enn á ný|mánuður=24. september|ár= 2018|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/navalny-handtekinn-enn-a-ny|höfundur=Jóhann Hlíðar Harðarson}}</ref> ===Eitrun og fangelsun=== Þann 20. ágúst 2020 féll Navalníj í dá og var lagður inn á gjörgæslu í [[Omsk]] í [[Síbería|Síberíu]]. Upplýsingafulltrúi hans sagðist telja að eitrað hefði verið fyrir Navalníj í tebolla sem hann keypti á flugvellinum í [[Tomsk]].<ref>{{Vefheimild |titill=Grunur um morðtilraun gegn helsta andstæðingi Pútins|mánuður=20. ágúst|ár= 2020|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[Varðberg]]|url=http://vardberg.is/frettir/grunur-um-mordtilraun-gegn-helsta-andstaedingi-putins/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Eitrað fyr­ir Navalní?|mánuður=20. ágúst|ár= 2020|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/08/20/eitrad_fyrir_navalni/}}</ref> Flogið var með Navalníj meðvitundarlausan til [[Berlín]]ar og hann lagður inn á Charité-sjúkrahúsið í borginni. Þýskir læknar komust að þeirri niðurstöðu að Navalníj hefði verið byrlað taugaeitrið [[Novítsjok]]. Eitrað hafði verið fyrir rússneska fyrrum njósnaranum [[Sergej Skrípal]] og dóttur hans, [[Júlía Skrípal|Júlíu Skrípal]], með sama eitri í [[Salisbury]] á [[England]]i árið 2018.<ref>{{Vefheimild |titill=Eitrað fyrir Naval­ny með tauga­eitrinu No­vichok|mánuður=2. september|ár= 2020|mánuðurskoðað=6. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20202007410d/eitrad-fyrir-naval-ny-med-tauga-eitrinu-no-vichok|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref> Navalníj vaknaði úr dáinu þann 7. september.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní vaknaður úr dáinu|mánuður=7. september|ár= 2020|mánuðurskoðað=8. september|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20202009328d|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Navalníj sneri aftur til Rússlands þann 17. janúar 2021 en var umsvifalaust handtekinn þegar þangað var komið.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní handtekinn við komuna til Rússlands|mánuður=17. janúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212061844d|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Hann var dæmdur í 30 daga gæsluvarðhald fyrir að rjúfa skilorð sitt með ferðinni til Þýskalands<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní úr­sk­urðaður í 30 daga varðhald|mánuður=18. janúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=18. janúar|árskoðað=2021|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/18/navalni_urskurdadur_i_30_daga_vardhald/}}</ref> og síðan dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní sakfelldur í Moskvu|mánuður=2. febrúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=2. febrúar|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212068710d/navalni-sakfelldur-i-moskvu|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref> Handtaka Navalníj leiddi til fjöldamótmæla í Rússlandi þar sem þúsundir voru handteknir.<ref>{{Vefheimild |titill=Hafa hand­tekið yfir þúsund manns í fjöl­mennum mót­mælum í Rúss­landi|mánuður=31. janúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=31. janúar|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212067656d/hafa-hand-tekid-yfir-thusund-manns-i-fjol-mennum-mot-maelum-i-russ-landi|höfundur=Vésteinn Örn Pétursson}}</ref> Í lok febrúar var Navalníj fluttur til fanganýlendu í [[Vladimírfylki]] til þess að afplána fangelsisdóminn.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalníj fluttur til langdvalar í fanganýlendu|mánuður=28. febrúar|ár= 2021|mánuðurskoðað=23. mars|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Varðberg]]''|url=http://vardberg.is/frettir/navalnij-fluttur-til-langdvalar-i-fanganylendu/}}</ref> Pólitísk samtök Navalníj voru úrskurðuð öfgasamtök af rússneskum stjórnvöldum og starfsemi þeirra bönnuð með lögum þann 10. júní 2021.<ref>{{Vefheimild |titill=Samtök Navalnís úrskurðuð öfgafull|mánuður=10. júní|ár= 2021|mánuðurskoðað=11. júní|árskoðað=2021|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/06/10/samtok_navalnis_urskurdud_ofgafull/}}</ref> Fangelsismálayfirvöld í Rússlandi veittu Navalní stöðu hryðjuverkamanns í október sama ár.<ref>{{Vefheimild |titill=Navalní fær stöðu hryðjuverkamanns|mánuður=11. október|ár= 2021|mánuðurskoðað=21. október|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212168031d|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> [[Evrópuþingið]] veitti Navalníj [[Sakharov-verðlaunin]] í október 2021. Vegna fangelsisdóms síns gat Navalní ekki veitt verðlaununum viðtöku. [[David Sassoli]], forseti Evrópuþingsins, sagði við tilkynninguna á veitingu verðlaunanna að Navalníj hefði „barist ötullega gegn hinni spilltu stjórn Vladímírs Pútín“ og hefði „fyrir það hefur goldið með frelsi, og næstum lífi sínu.“ Verðlaunin væru viðurkenning á hugrekki hans og ítrekun á kröfu um lausn hans úr fangelsinu.<ref>{{Vefheimild |titill=Naval­ní hlýtur Sak­harov-verðla­unin|mánuður=20. október|ár= 2021|mánuðurskoðað=21. október|árskoðað=2021|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/20212171993d/naval-ni-hlytur-sak-harov-verda-lunin|höfundur=Þorgils Jónsson}}</ref> Navalníj var dæmdur til þrettán ára fangelsisvistar í viðbót fyrir fjársvik þann 22. mars 2022.<ref>{{Vefheimild |titill=Naval­ny dæmdur fyrir fjár­svik|mánuður=22. mars|ár= 2022|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/navalny-daemdur-fyrir-fjarsvik/|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref> ==Tengt efni== * [[Aleksandr Lítvínenko]] * [[Anna Polítkovskaja]] * [[Borís Nemtsov]] * [[Sergej Skrípal]] ==Tilvísanir== {{reflist}} {{DEFAULTSORT:Navalníj, Aleksej}} {{f|1976}} [[Flokkur:Handhafar Sakharov-verðlaunanna]] [[Flokkur:Rússneskir stjórnmálamenn]] 1x955ay0054l0461n8d6uh6dhseojew KF Nörd 0 159042 1762912 1683862 2022-07-30T20:02:20Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''KF Nörd''' voru íslenskir [[Sjónvarpsþáttur|sjónvarpsþættir]] sýndir árið [[2006]] á [[Stöð 2 Sport|Sýn]]. Þættirnir eru byggðir á ''KF Nerds'' þáttunum. Þátturinn fjallar um 16 [[Nörd|nörda]] sem vita ekkert um [[Knattspyrna|knattspyrnu]] sem eiga að búa til fótboltalið. Í lokaþættinum áttu þeir að fara að keppa á móti íslandsmeisturum [[2006]], [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH.]] Þjálfari var [[Logi Ólafsson]] og aðstoðarþjálfari var [[Ásmundur Haraldsson]]. Fyrsti þátturinn var sýndur [[31. ágúst]] [[2006]]. Leikstjóri var [[Bjarni Haukur Þórsson]]. Þættirnir voru 15. Þátturinn var valin besti skemmtiþátturinn í [[Edduverðlaunahátíðin 2006|Eddunni 2006]].<ref>{{Cite web|url=http://www.kfnord.is/|title=Knattspyrnufélagið Nörd|date=2007-01-04|website=web.archive.org|access-date=2020-09-20|archive-date=2007-01-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20070104225652/http://www.kfnord.is/|dead-url=unfit}}</ref> == Liðið == * 1. Ragnar Elías Ólafsson * 2. Björn Elíeser Jónsson * 3. Davíð Fannar Gunnarsson * 4. Ingþór Guðmundsson * 5. Hilmar Kristjánsson * 6. Einar Örn Ólafsson * 7. Guðni G. Kristjánsson * 8. Ágúst Hlynur Hólmgeirsson * 9. Þórarinn Gunnarsson * 10. Vilhjálmur Andri Kjartansson * 11. G. S. Ólafsson * 12. Ívan Þór Ólafsson * 13. Tandri Waage * 14. Kári Gunnarsson * 15. Hermann Fannar Gíslason * 16. Kristján Helgi Benjamínsson<ref>{{Citation|title=Knattspyrnufélagið Nörd|date=2020-09-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0_N%C3%B6rd&oldid=977329279|work=Wikipedia|language=en|access-date=2020-09-20}}</ref> == Tilvísanir == [[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsþættir]] th6bm51agsvy044lyi0f3ztnqoz7b63 Lykilklukka 0 159232 1762918 1690043 2022-07-30T21:50:57Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = | status = | image = Campanula primulifolia.JPG | image_caption = | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'') | ordo = [[Bláklukkubálkur]] (''Campanulales'') | familia = [[Bláklukkuætt]] (''Campanulaceae'') | genus = [[Klukkuættkvísl]] (''Campanula'') | species = '''C. primulifolia''' | binomial = Campanula primulifolia | binomial_authority = [[Felix de Silva Avellar Brotero|Brot.]] | range_map = Campanula distribution map Campanula primulifolia.png | range_map_caption = | synonyms = ''Echinocodon primulifolium'' <small>([[Felix de Silva Avellar Brotero|Brot.]]) [[Alfred Alekseevich Kolakovsky|Kolak.]]</small> }} '''''Lykilklukka''''' ([[fræðiheiti]]: ''Campanula primulifolia'')<ref name = "C132">Brot., 1804 ''In: Fl. Lusit. 1: 288''</ref><ref name = "source">[http://apps.kew.org/wcsp/home.do WCSP: World Checklist of Selected Plant Families]</ref> er tegund af [[klukkuætt]] ([[Campanulaceae]]),<ref name = "COL">{{cite web |url= http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/9778594|title= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|author= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|year= 2014|publisher= Species 2000: Reading, UK.|accessdate= 26 May 2014}}</ref> ættuð frá Spáni og Portúgal.<ref>{{Cite web|url=http://www.ingentaconnect.com/content/bgbm/will/2011/00000041/00000001/art00003?crawler=true|title=Wayback Machine|date=2015-04-02|website=web.archive.org|access-date=2020-10-02|archive-date=2015-04-02|archive-url=https://web.archive.org/web/20150402130211/http://www.ingentaconnect.com/content/bgbm/will/2011/00000041/00000001/art00003?crawler=true|dead-url=unfit}} Anna Trias-Blasi, William M. M. Eddie, Ian C. Hedge, Michael Möller, Fátima Sales, The taxonomy and conservation of ''Campanula primulifolia'' (Campanulaceae), a critically endangered species in the Iberian Peninsula, p.36, Willdenowia 41(1):35-42. 2011</ref> <gallery> File:Gardenology-IMG 7877 hunt10aug.jpg File:Campanula primulifolia 2.jpg File:Campanula primulifolia 1.jpg </gallery> == Tilvísanir == {{reflist}} {{commonscat|Campanula primulifolia}} {{Wikilífverur|Campanula primulifolia}} {{stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Bláklukkur]] ixdfguzlqmw5h7spw4314s0iapj7z45 Ívan Búnín 0 159540 1762820 1690079 2022-07-30T13:15:00Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Ivan Bunin]] á [[Ívan Búnín]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ivan Bunin (sepia).jpg|thumb|right|Ivan Bunin]] '''Ivan Alexeivíts Bunin ''' ([[22. október]] [[1870]] – [[8. nóvember]] [[1953]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]]. Hann varð árið 1933 fyrsti Rússinn til að hljóta [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]]. ==Líf og störf== Ivan Bunin var af aðalsættum og meðal ættmenna hans voru mikilsmetnir rithöfundar, þar á meðal skáldkonan [[Anna Bunina]], sem talin er fyrsti rússneski rithöfundurinn til að hafa skáldskap að atvinnu. Hann hlaut menningarlegt uppeldi og átti greiðan aðgang að ýmsum framámönnum í rússnesku listalífi. Bunin reyndi fyrir sér sem embættismaður en hóf fljótlega að vinna við blaðaútgáfu auk þess sem hann sendi frá sér ljóð og sögur sem mæltust vel fyrir. Um þrítugt hófst náinn vinskapur hans við skáldjöfurinn [[Maxim Gorkí]] sem stóð þar til upp úr slitnaði vegna stjórnmálaágreinings í tengslum við [[rússneska byltingin|rússnesku byltinguna]]. Af öðrum kunnum rithöfundum sem Bunin var í vinfengi við má nefna [[Anton Tsjekhov]] og [[Lev Tolstoj]]. Á upphafsárum tuttugustu aldar tók Bunin að gera sig gildandi í rússnesku bókmenntalífi, meðal annars með ljóðaþýðingum [[Bretland|breskra]] og [[Bandaríkin|bandarískra]] höfuðskálda. Árið 1912 sendi hann svo frá sér smásöguna ''Manninn frá San Fransisco'' sem telja má hans kunnasta verk. Þegar borgarastyrjöldin braust út í kjölfar rússnesku byltingarinnar tók Bunin afstöðu með [[Hvíti herinn|hvítliðum]] á móti [[bolsévikar|bolsévikum]]. Í kjölfarið hrökklaðist hann úr landi og bjó upp frá því sem útlagi, lengst af í [[Frakkland|Frakklandi]]. Nóbelsverðlaunin árið 1933 urðu til að vekja mikla athygli á Bunin utan rússneska samfélagsins í menningarlífi [[París|Parísar]], en stjórnvöld í [[Moskva|Moskvu]] tóku fregnunum illa og litu á viðurkenninguna sem samsæri heimsvaldasinna. Voru verk listamannsins bönnuð í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] en höfðu engu að síður áhrif á ýmsa sovéska höfunda. Eftir [[síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöldina]] milduðust viðhorf Bunin til Sovétstjórnarinnar og jafnvel stóð til að heimila útgáfu á verkum hans þar austur frá, en horfið var frá því eftir að höfundurinn sendi frá sér æviminningabók með harðri gagnrýni á stjórnkerfi kommúnismans. Ivan Bunin var því enn bannaður í Sovétríkjunum þegar hann lést árið 1953, en árið 1965 varð hann fyrsti útlagarithöfundurinn sem fékkst gefinn út þar í landi. ''Maðurinn frá San Fransisco'' birtist í íslenskri þýðingu Sveins Sigurðssonar í ''Eimreiðinni'' árið 1934. {{Nóbelsverðlaun í bókmenntum}} {{DEFAULTSORT:Bunin, Ivan}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Bunin, Ivan]] [[Flokkur:Handhafar bókmenntaverðlauna Nóbels]] {{fd|1870|1953}} 02cti9uwx0hppaf2u9b4otb6gtkxo3p 1762823 1762820 2022-07-30T13:16:26Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ivan Bunin (sepia).jpg|thumb|right|Ívan Búnín]] '''Ívan Aleksejevítsj Búnín ''' ([[22. október]] [[1870]] – [[8. nóvember]] [[1953]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]]. Hann varð árið 1933 fyrsti Rússinn til að hljóta [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]]. ==Líf og störf== Ívan Búnín var af aðalsættum og meðal ættmenna hans voru mikilsmetnir rithöfundar, þar á meðal skáldkonan [[Anna Búnína]], sem talin er fyrsti rússneski rithöfundurinn til að hafa skáldskap að atvinnu. Hann hlaut menningarlegt uppeldi og átti greiðan aðgang að ýmsum framámönnum í rússnesku listalífi. Búnín reyndi fyrir sér sem embættismaður en hóf fljótlega að vinna við blaðaútgáfu auk þess sem hann sendi frá sér ljóð og sögur sem mæltust vel fyrir. Um þrítugt hófst náinn vinskapur hans við skáldjöfurinn [[Maxim Gorkí]] sem stóð þar til upp úr slitnaði vegna stjórnmálaágreinings í tengslum við [[rússneska byltingin|rússnesku byltinguna]]. Af öðrum kunnum rithöfundum sem Bunin var í vinfengi við má nefna [[Anton Tsjekhov]] og [[Lev Tolstoj]]. Á upphafsárum tuttugustu aldar tók Búnín að gera sig gildandi í rússnesku bókmenntalífi, meðal annars með ljóðaþýðingum [[Bretland|breskra]] og [[Bandaríkin|bandarískra]] höfuðskálda. Árið 1912 sendi hann svo frá sér smásöguna ''Manninn frá San Fransisco'' sem telja má hans kunnasta verk. Þegar borgarastyrjöldin braust út í kjölfar rússnesku byltingarinnar tók Búnín afstöðu með [[Hvíti herinn|hvítliðum]] á móti [[bolsévikar|bolsévikum]]. Í kjölfarið hrökklaðist hann úr landi og bjó upp frá því sem útlagi, lengst af í [[Frakkland|Frakklandi]]. Nóbelsverðlaunin árið 1933 urðu til að vekja mikla athygli á Búnín utan rússneska samfélagsins í menningarlífi [[París|Parísar]], en stjórnvöld í [[Moskva|Moskvu]] tóku fregnunum illa og litu á viðurkenninguna sem samsæri heimsvaldasinna. Voru verk listamannsins bönnuð í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] en höfðu engu að síður áhrif á ýmsa sovéska höfunda. Eftir [[síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöldina]] milduðust viðhorf Búnín til Sovétstjórnarinnar og jafnvel stóð til að heimila útgáfu á verkum hans þar austur frá, en horfið var frá því eftir að höfundurinn sendi frá sér æviminningabók með harðri gagnrýni á stjórnkerfi kommúnismans. Ívan Búnín var því enn bannaður í Sovétríkjunum þegar hann lést árið 1953, en árið 1965 varð hann fyrsti útlagarithöfundurinn sem fékkst gefinn út þar í landi. ''Maðurinn frá San Fransisco'' birtist í íslenskri þýðingu Sveins Sigurðssonar í ''Eimreiðinni'' árið 1934. {{Nóbelsverðlaun í bókmenntum}} {{DEFAULTSORT:Búnín, Ivan}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Búnín, Ívan]] [[Flokkur:Handhafar bókmenntaverðlauna Nóbels]] {{fd|1870|1953}} 1fdknj3bdt1ycenlf26u474pge9c51w Skátafélagið Skjöldungar 0 159614 1762986 1688190 2022-07-31T01:02:03Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök|nafn=Skátafélagið Skjöldungar|mynd=Skjoldungar-logo-texti-Rautt.png|stofnun=1969|forstöðumaður=Helga Þórey Júlíudóttir|markaðsvæði=Laugardalur, Heimar, Vogar og Laugarnes|vefsíða=http://skjoldungar.is/}} '''Skátafélagið Skjöldungar''' er [[Skátafélög á Íslandi|skátafélag]] í [[Laugardalur|Laugardal]], [[Reykjavík]]. Skátafélagið býður upp á [[skátastarf]] fyrir börn og ungmenni á aldrinum 5-25 ára. Skátafélagið er aðili að [[Bandalag íslenskra skáta|Bandalagi íslenskra skáta]] og [[Skátasamband Reykjavíkur|Skátasambandi Reykjavíkur]]. == Saga félagsins == Upphaf Skátafélagsins Skjöldunga má rekja til þess að ungir skátar komu saman og stofnuðu skátasveitina Skjöldunga undir merkjum Skátafélags Reykjavíkur, árið 1955. Síðar breyttist skipulag skátastarfs í Reykjavík og Skjöldungar urðu að skátadeild og starfaði fyrst um sig í Skátaheimilinu við [[Snorrabraut]] en flutti inn í nýinnréttuð húsakynni við Dalbraut árið 1966. Sumarið 1969 var svo ákveðið að stofna Skátafélagið Skjöldunga í Vogahverfi og varð [[Björgvin Magnússon]] fyrsti félagsforingi þess.<ref>{{Cite web|url=http://skjoldungar.is/um-skjoldunga-gamla/skjoldungasaga/|title=Skjöldungasaga|last=Skjöldungar|website=Skátafélagið Skjöldungar|language=en-US|access-date=2020-10-28}}</ref> Félagið var formlega stofnað 5. október 1969 á sal [[Vogaskóli|Vogaskóla]] og var félagið að mestu skipað börnum og ungmennum, en af tæplega þrjúhundruð skátum voru einungis fimmtán fjárráða.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1950321?iabr=on#page/n57/mode/2up/search/%22sk%C3%A1taf%C3%A9lagi%C3%B0%20skj%C3%B6ldungar%22/inflections/true|title=Morgunblaðið - 253. tölublað (06.11.1999) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2020-10-28}}</ref> Á árunum 1977-1979 fluttust Skjöldungar í nýtt skátaheimili og voru þá jafnframt teknir inn kvenskátar í fyrsta skipti.<ref>{{Cite web|url=http://skjoldungar.is/um-skjoldunga-gamla/skjoldungasaga/|title=Skjöldungasaga|last=Skjöldungar|website=Skátafélagið Skjöldungar|language=en-US|access-date=2020-10-28}}</ref> [[Mynd:Skátaskálinn Hleiðra.jpg|thumb|Skátaskálinn Hleiðra við Hafravatn er í eigu Skátafélagsins Skjöldunga.]] == Skátaskálar == Skátafélagið Skjöldungar á og rekur tvo skátaskála, Kút á Hellisheiði og Hleiðru við Hafravatn.<ref>{{Cite web|url=http://skjoldungar.is/skalar/|title=Skátaskálar|last=Sigurjónsdóttir|first=Signý Kristín|website=Skátafélagið Skjöldungar|language=en-US|access-date=2020-10-28}}</ref> Hleiðra var byggð árið 1964 og er 34 fermetrar að grunnfleti. Vatn er í skálanum að sumri til.<ref>{{Cite web|url=http://www.skatar.is/skjoldungar/?s=2&us=2&ss=5|title=Skátafélagið Skjöldungar - Reykjavík|website=wayback.vefsafn.is|access-date=2020-10-28|archive-date=2004-11-16|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041116124915/http://www.skatar.is/skjoldungar/?s=2&us=2&ss=5|dead-url=unfit}}</ref><references /> [[Flokkur:Skátafélag]] [[Flokkur:Skátafélög á Íslandi]] [[Flokkur:Skátafélög í Reykjavík]] eg4hu1wfblzlqurzd56ojtnjsxwt7di Skátafélagið Ægisbúar 0 159617 1762987 1688208 2022-07-31T01:02:28Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Félagasamtök|nafn=Skátafélagið Ægisbúar|mynd=aegisbuar.jpg|stofnun=1969|staðsetning=Neshagi 3|markaðsvæði=Vesturbær, Miðbær, Skerjafjörður og Seltjarnarnes|forstöðumaður=Tryggvi Bragason}} '''Skátafélagið Ægisbúar''' (stofnað 1969) er [[Skátafélög á Íslandi|skátafélag]] í [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbæ]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Félagið býður upp á skátastarf fyrir börn og ungmenni í Vesturbæ, [[Miðborg Reykjavíkur|Miðborg]] Reykjavíkur, [[Skerjafjörður|Skerjafirði]] og á [[Seltjarnarnes|Seltjarnarnesi]]. Skátafélagið er aðili að [[Bandalag íslenskra skáta|Bandalagi íslenskra skáta]] og [[Skátasamband Reykjavíkur|Skátasambandi Reykjavíkur]]. == Saga == Skátafélagið Ægisbúar varð til þegar Skátafélag Reykjavíkur og Kvenskátafélag Reykjavíkur voru lögð niður og sjálfstæð félög sett á fót í hverfum borgarinnar. Félagið starfaði í fyrstu í kjallara [[Hagaskóli|Hagaskóla]], kjallara [[Hallveigarstaðir|Hallveigarstaða]] og í kjallara á [[Fríkirkjuvegur 11|Fríkirkjuvegi 11]], en flutti árið 1977 í Íþróttahús Hagaskóla þar sem það er nú með starfsemi sína. Fyrsti félagsforingi Ægisbúa var [[Hilmar Fenger]].<ref>{{Cite web|url=http://www.skati.is/index.htm|title=Skátar: Skátafélagið Ægisbúar > S.s. skáti, skátar, ægisbúar, ægisbúi, skátafélagið ægisbúar, skátafélag, skáti, skátar, krakkar, námskeið, útilíf, útivist, útivera, hreyfing, heilbrigði, fjallamennska, klifur, Arnarsetur, skálar, skáli, Bláfjöll, vesturbær, félagsmiðstöð, krakkar|website=wayback.vefsafn.is|access-date=2020-10-28|archive-date=2005-03-02|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050302005827/http://www.skati.is/index.htm|dead-url=unfit}}</ref> == Skátaskáli == Skátafélagið á skátaskálann Arnarsetur suðaustan við [[Sandskeið]], nálægt [[Bláfjöll|Bláfjöllum]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4627109?iabr=on#page/n63/mode/2up/search/%22sk%C3%A1taf%C3%A9lagi%C3%B0%20%C3%A6gisb%C3%BAar%22/inflections/true|title=Æskan - 11.-12. Tölublað (01.11.1971) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2020-10-28}}</ref> Skálinn var reistur af [[Félag flugmálastarfsmanna ríkisins|Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins]] í kringum árið [[1959]] og um tuttugu árum síðar fengu skátar í Ægisbúum leyfi til að nota hann til skálaferða. Afnotin fengu skátarnir tímabundið gegn því að sinna viðhaldi. Skátarnir fengu skálann svo afhentan kvaðalaust árið 1974.<ref>{{Cite web|url=http://www.skati.is/setrid.htm|website=wayback.vefsafn.is|access-date=2020-10-28|title=Geymd eintak|archive-date=2005-03-02|archive-url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050302005927/http://www.skati.is/setrid.htm|dead-url=unfit}}</ref> Skátinn er nú í talsverðri niðurníðslu og ekki í notkun. <references /> [[Flokkur:Skátafélag]] [[Flokkur:Skátafélög á Íslandi]] [[Flokkur:Skátafélög í Reykjavík]] 485g4o41m7voj46r7e78dox32zclrny Jill Biden 0 159625 1762910 1713150 2022-07-30T19:36:54Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Embættishafi | nafn = Jill Biden | búseta = | mynd = Jill Biden portrait (cropped).jpg | myndastærð = | myndatexti1 = {{small|Jill Biden árið 2021.}} | titill= Forsetafrú Bandaríkjanna | stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[2021]] | stjórnartíð_end = | forveri = [[Melania Trump]] | forseti = [[Joe Biden]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1951|6|3}} | fæðingarstaður = [[Hammonton, New Jersey|Hammonton]], [[New Jersey]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] | stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]] | maki = Bill Stevenson ​(g. 1970; sk. 1975)​<br>[[Joe Biden]] ​(g. 1977) | háskóli = [[Háskólinn í Delaware]]<br>[[West Chester-háskóli]]<br>[[Villanova-háskóli]] | bústaður = [[Hvíta húsið]], [[Washington, D.C.]] | undirskrift = Jill Biden Signature 2.svg }} '''Jill''' Tracy Jacobs '''Biden''' (fædd Jacobs, áður Stevenson; fædd 3. júní 1951<ref>{{Cite web|url=https://twitter.com/drbiden/status/341641863222161408|title=https://twitter.com/drbiden/status/341641863222161408|website=Twitter|language=en|access-date=2020-10-28}}</ref>) er bandarískur [[kennari]] og núverandi forsetafrú Bandaríkjanna, fædd í Hammonton í [[New Jersey]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún var [[:en:Second_Lady_of_the_United_States|varaforsetafrú Bandaríkjanna]] frá 2009 til 2017. Hún er gift [[Joe Biden]]<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2008/08/25/us/politics/25wife.html|title=Jill Biden Heads Toward Life in the Spotlight (Published 2008)|last=Seelye|first=Katharine Q.|date=2008-08-24|work=The New York Times|access-date=2020-10-28|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref>, 46. [[Forseti Bandaríkjanna|forseta Bandaríkjanna]] og 47. [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseta Bandaríkjanna]]. Hún er með [[BA|bakkalár]]gráðu<ref>{{Cite web|url=http://www.udreview.com/2.1980/behind-the-stone-balloon-1.142251|title=The Review - Behind the Stone Balloon|date=2010-02-13|website=web.archive.org|access-date=2020-10-28|archive-date=2010-02-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20100213214833/http://www.udreview.com/2.1980/behind-the-stone-balloon-1.142251|dead-url=unfit}}</ref> og [[Doktorsgráða|doktorsgráðu]] frá [[:en:University_of_Delaware|háskólanum í Delaware]]<ref>Hale, Charlotte (March 19, 2007). "Determined to stay in school". ''The News Journal''. Archived from the original(fee required) on September 1, 2008. Retrieved August 29,2008.</ref>. Þá lauk hún prófi í kennsluréttindum frá West Chester háskóla<ref>{{Cite web|url=http://www.newspapers.com/image/157697992/?terms=jill+biden|title=17 Jul 1977, Page 3 - The Morning News at Newspapers.com|website=Newspapers.com|language=en|access-date=2020-10-28}}</ref> og lauk meistaraprófi í ensku frá Villanova háskóla<ref>{{Cite web|url=http://www.dtcc.edu/catalog/pdf/personnel.pdf|title=Wayback Machine|date=2008-09-10|website=web.archive.org|access-date=2020-10-28|archive-date=2008-09-10|archive-url=https://web.archive.org/web/20080910071416/http://www.dtcc.edu/catalog/pdf/personnel.pdf|dead-url=unfit}}</ref>. Hún kenndi [[Enska|ensku]] og [[ritlist]] við Tækniskólann í [[Delaware]] á árunum 1993 - 2008<ref>{{Cite journal|date=2010-02-26|title=STUDENT PERSONNEL SERVICES SERVICES|url=http://dx.doi.org/10.1111/j.2150-1092.1975.tb00157.x|journal=College Student Personnel Abstracts|volume=10|issue=3|pages=404–413|doi=10.1111/j.2150-1092.1975.tb00157.x|issn=0010-1168}}</ref>. Hún starfaði auk þess við kennslu inni á geðheilbrigðisstofnunum fyrir ungt fólk með geðrænan vanda<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2008/08/25/us/politics/25wife.html|title=Jill Biden Heads Toward Life in the Spotlight (Published 2008)|last=Seelye|first=Katharine Q.|date=2008-08-24|work=The New York Times|access-date=2020-10-28|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref>. Árið 2009 tók hún við stöðu [[Prófessor|prófessors]] í ensku við framhaldsskólann í [[Virginía|Virginíu]]<ref>{{Citation|title=Communications from the President of the Security Council or the Secretary-General during the period from 1 August 2013 to 31 July 2014|date=2014-12-31|url=http://dx.doi.org/10.18356/1c22a8a7-en|work=Report of the Security Council|pages=278–288|publisher=UN|isbn=978-92-1-057311-5|access-date=2020-10-28}}</ref> og er talin vera fyrsta varaforsetafrúin sem gegnir launuðu starfi á meðan maki hennar situr í embætti<ref>{{Citation|title=Communications from the President of the Security Council or the Secretary-General during the period from 1 August 2013 to 31 July 2014|date=2014-12-31|url=http://dx.doi.org/10.18356/1c22a8a7-en|work=Report of the Security Council|pages=278–288|publisher=UN|isbn=978-92-1-057311-5|access-date=2020-10-28}}</ref>. Hún hefur beitt sér fyrir góðgerðarmálefnum af ýmsu tagi; er stofnandi ''Biden Breast Health -'' samtakanna sem starfa í þágu baráttunnar gegn [[Brjóstakrabbamein|brjóstakrabbameini]]<ref>{{Cite book|url=http://dx.doi.org/10.13031/dall2012.2013|title=2012 Dallas, Texas, July 29 - August 1, 2012|date=2012|publisher=American Society of Agricultural and Biological Engineers|location=St. Joseph, MI}}</ref>. Hún er meðstofnandi ''Book Buddies'' - verkefnisins í þágu læsis meðal fátækra barna í Bandaríkjunum<ref>{{Cite web|url=http://dx.doi.org/10.1163/9789004249028.umeob05009|title=White House, Memorandum, Memorandum of Conversation, January 22, 1974, Top Secret/NODIS/XGDS, GRFL.|website=U.S. Intelligence on the Middle East, 1945-2009|access-date=2020-10-28}}</ref>; meðstofnandi ''Biden-samtakanna'', virk í starfi ''Delaware Boots on the Ground'' - samtakanna sem styðja við fjölskyldur bandarískra hermanna<ref>{{Cite journal|last=Kateb|first=Babak|date=2008-10-01|title=5th Annual World Congress of IBMISPS on Brain Mapping & Image Guided Therapy held at The University of California, Los Angeles on 26-29 August 2008|url=http://dx.doi.org/10.21236/ada497597|location=Fort Belvoir, VA}}</ref> og er einnig meðstofnandi ''Joining forces,'' samtaka sem einnig starfa í þeim tilgangi, ásamt fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna [[Michelle Obama]].<ref>{{Cite web|url=http://dx.doi.org/10.3886/icpsr30204|title=ABC News/Washington Post Monthly Poll, April 2010|date=2011-09-21|website=ICPSR Data Holdings|access-date=2020-10-28}}</ref> Jill Biden hefur lýst yfir að hún hyggist halda áfram kennarastörfum á forsetatíð eiginmanns síns. Hún verður þar með fyrsta forsetafrú Bandaríkjanna sem starfar utan Hvíta hússins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.dv.is/fokus/2020/11/08/verdandi-forsetafru-bandarikjanna-dr-jill-biden-aetlar-ekki-ad-haetta-ad-kenna/|titill=Verðandi forsetafrú Bandaríkjanna Dr. Jill Biden – Ætlar ekki að hætta að kenna|ár=2020|mánuður=8. nóvember|útgefandi=''[[DV]]''|höfundur=Erla Dóra Magnúsdóttir|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=26. janúar}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Biden, Jill}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1951]] [[Flokkur:Bandarískir kennarar]] [[Flokkur:Forsetafrúr Bandaríkjanna]] [[Flokkur:Makar varaforseta Bandaríkjanna]] qdy4qcosyni5dxp5p6nvxuqkeesqi7g Steve Bannon 0 159633 1762990 1750777 2022-07-31T01:36:18Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Infobox person|nafn=Steve Bannon|mynd=Steve Bannon by Gage Skidmore.jpg|fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1953|11|27}}|starf=Fjölmiðlafulltrúi Stjórnmálaráðgjafi|þjóðerni=Bandarískur|stjórnmálaflokkur=Repúblíkani|kyn=kk|háskóli=Virginia Tech (BA) Georgetown University (MA) Harvard University (MBA)}} '''Stephen Kevin Bannon''' (fæddur 27. nóvember 1953) er bandarískur fjölmiðlafulltrúi, stjórnmálaráðgjafi, fyrrverandi bankastjóri og fyrrverandi formaður [[Breitbart News]]. Hann starfaði sem aðalráðgjafi [[Donald Trump|Donalds Trumps]] Bandaríkjaforseta fyrstu sjö mánuði kjörtímabils Trumps. Hann sat í stjórn Cambridge Analytica, gagnagreiningarfyrirtækisins sem tók þátt í gagnaskandalnum Facebook – Cambridge Analytica þar sem persónuupplýsingum milljóna [[Facebook]]-notenda var lekið og þær nýttar í pólitískum tilgangi. Í ágúst 2020 var Bannon handtekinn og hann og þrír aðrir voru ákærðir fyrir samsæri um peningaþvætti og að falsa póstatkvæði í tengslum við átakið „Við byggjum múrinn“. Hann hefur neitað sök en fer fyrir rétt árið 2021. Hann var bannaður á [[Twitter]] í aðdraganda [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosninganna 2020]] fyrir að hvetja til ofbeldis gegn yfirsóttvarnarlækni og yfirmanni FBI.<ref>[https://www.bbc.com/news/technology-54838977 US election: Bannon Twitter account banned amid clampdown]BBC, skoðað 7. nóvember 2020</ref> Donald Trump náðaði Bannon þann 20. janúar 2021, á síðasta degi sínum í forsetaembætti.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump náðaði Steve Bannon|url=https://www.visir.is/g/20212062915d/trump-nadadi-steve-bannon|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|mánuður=20. janúar|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=20. janúar|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''}}</ref> == Hægri hreyfingin == Steven Bannon stofnaði öfgahægri vefsíðuna Breitbart News árið 2007. Árið 2016 varð Bannon framkvæmdastjóri kosningabaráttu Trumps og var skipaður aðalráðgjafi forsetans eftir að Trump var kjörinn forseti. Steve Bannon hætti sem aðalráðgjafi átta mánuðum síðar og byrjaði að vinna aftur fyrir Breitbart. Í janúar 2018 þurfti hann að hætta samstarfi við Breitbart vegna ummæla í bók hans, ''Fire and Fury'', þar sem hann gagnrýndi ríkisstjórn Trumps. Bannon segir ætlun sína ađ styðja hægri öfgastjórnmálahreyfingar um allan vesturheim. Hann hefur stutt og fjármagnað marga íhaldsama, popúlista þjóðernisflokka í Evrópu og annars staðar.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2017/02/25/opinion/what-does-steve-bannon-want.html|title=Opinion {{!}} What Does Steve Bannon Want? (Published 2017)|last=Caldwell|first=Christopher|date=2017-02-25|work=The New York Times|access-date=2020-10-28|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://politi.co/2mHHotR|title=Bannon out as White House chief strategist|last=Dawsey|first=Josh|last2=Mccaskill|first2=Nolan D.|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-10-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.politico.com/story/2017/04/bannon-resign-mercer-trump-236939|title=Megadonor urged Bannon not to resign|last=Johnson|first=Eliana|last2=Vogel|first2=Kenneth P.|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-10-28|last3=Dawsey|first3=Josh}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2016/11/13/politics/donald-trump-reince-priebus-white-house-chief-of-staff/index.html|title=Trump picks Priebus as White House chief of staff, Bannon as top adviser|last=CNN|first=Jim Acosta, Dana Bash and Tal Kopan|website=CNN|access-date=2020-10-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.cbsnews.com/news/steve-bannon-and-the-alt-right-a-primer/|title=Steve Bannon and the alt-right: a primer|website=www.cbsnews.com|language=en-US|access-date=2020-10-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.thetimes.co.uk/article/steve-bannon-interview-you-re-insane-you-re-the-party-of-davos-propaganda-machine-x5mxkd67s|title=Steve Bannon interview: ‘You’re insane! You’re the party of Davos pro…|date=2020-08-23|website=archive.vn|access-date=2020-10-28|archive-date=2020-08-23|archive-url=https://archive.today/20200823142552/https://www.thetimes.co.uk/article/steve-bannon-interview-you-re-insane-you-re-the-party-of-davos-propaganda-machine-x5mxkd67s|dead-url=unfit}}</ref> == Tilvísanir == {{Reflist}} {{DEFAULTSORT:Bannon, Steve}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1953]] [[Flokkur:Bandarískir bankamenn]] [[Flokkur:Bandarískir fjölmiðlamenn]] [[Flokkur:Bandarískir rithöfundar]] [[Flokkur:Bandarískir sjóliðar]] [[Flokkur:Ráðgjafar Bandaríkjaforseta]] [[Flokkur:Repúblikanar]] e4hdhk27zux51yuvc0zekjk5my18bll Ivanka Trump 0 160284 1762905 1757564 2022-07-30T19:23:02Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 5 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Ivanka Trump | mynd = Ivanka_Trump_official_portrait_(cropped).jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = Ivanka Trump þann 12. febrúar 2020 | titill = Aðstoðarmaður Bandaríkjaforseta | stjórnartíð_start = [[29. mars]] [[2017]] | stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[2021]] | fæðingarnafn = Ivana Marie Trump | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1981|30|10}} | fæðingarstaður = [[Manhattan]], [[New York-borg]], [[New York-fylki|New York]], [[Bandaríkin]] | maki = [[Jared Kushner]] (g. 2009) | dauðadagur = | dauðastaður = | stjórnmálaflokkur = [[Repúblikanaflokkurinn]] | starf = Aðstoðarmaður bandaríkjaforseta }}'''Ivana Marie "Ivanka" Trump''' ([[:en:Help:IPA/English|/ɪˈvɑːŋkə/;]] fædd [[30. október]] [[1981]])<ref>{{Cite web|url=https://www.algemeiner.com/2016/03/28/ivanka-trump-gives-birth-to-third-jewish-baby/|title=Ivanka Trump Gives Birth to Third Jewish Baby|website=Algemeiner.com|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> er bandarísk kaupsýslukona og aðstoðarmaður föður síns [[Donald Trump|Donalds Trump]], [[Forseti Bandaríkjanna|bandaríkjaforseta]]<ref>{{Vefheimild|url=https://www.whitehouse.gov/sites/whitehouse.gov/files/docs/disclosures/07012017-report-final.pdf|titill=Report final|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> frá [[2017]] til [[2021]]. Þá gegndi hún embætti stjórnanda Frumkvöðlastofnunar Bandaríkjanna, [[:en:Office_of_American_Innovation|The Office of Economic Initiatives and Entrepreneurship.]]<ref>{{Vefheimild|url=https://www.govinfo.gov/content/pkg/CDIR-2018-10-29/pdf/CDIR-2018-10-29-STATISTICALINFORMATION-13.pdf|titill="Congressional Directory for the 115th Congress (2017-2018), October 2018 - Executive Office"|höfundur=United states government publishing office|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.cbsnews.com/news/trump-touts-daughter-ivanka-as-creating-millions-of-jobs-ivanka-slams-guaranteed-minimum/|title=Is it true that Ivanka Trump created "millions" of jobs?|website=www.cbsnews.com|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> Hún er næst elst barna Donalds Trump og fyrstu eiginkonu hans, [[Ivana Trump|Ivönu Trump]], kaupsýslukonu, fyrirsætu og rithöfundar. Hún er fyrsti gyðingurinn sem er hluti af fjölskyldu bandaríkjaforseta, en hún snerist til gyðingdóms þegar hún giftist eiginmanni sínum, [[Jared Kushner]].<ref>{{Cite web|url=https://www.usatoday.com/story/opinion/2016/07/05/jews-american-politics-history-bernie-lieberman-joe-hadassah-orthodox-clinton-ivanka-mickve-touro-president-column/86429860/|title=A Jewish first whether it's Trump or Clinton: Column|last=Harris|first=David|website=USA TODAY|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> Hún gegndi stöðu aðstoðarstjórnanda í fjölskyldufyrirtækinu [[:en:The_Trump_Organization|Trump Organization]]. Hún var einnig dómari í raunveruleikaþætti föður síns [[:en:The_Apprentice_(U.S._TV_series)|The Apprentice]].<ref>{{Cite web|url=http://www.trump.com/the-next-generation/ivanka-trump/|title=Ivanka M. Trump: Trump Organization Hotel Collection Real Estate Casinos Golf Clubs Restaurants Merchandise Corporation Company Publications|date=2016-10-24|website=web.archive.org|access-date=2020-11-25|archive-date=2016-10-24|archive-url=https://web.archive.org/web/20161024233040/http://www.trump.com/the-next-generation/ivanka-trump/|dead-url=unfit}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.thedailybeast.com/cheats/2017/01/09/report-jared-kushner-to-be-named-senior-adviser-to-trump|titill="Jared Kushner Named Senior Adviser to Trump"|höfundur=The Daily Beast|útgefandi=|mánuður=febrúar|ár=2020|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref><ref>{{Cite web|url=http://politi.co/2EL6i0s|title=Ivanka Trump: 'I try to stay out of politics'|last=Nelson|first=Louis|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Hún sagði upp starfi sínu hjá Trump Organization í mars 2017 til að taka við embætti innan [[:en:Presidency_of_Donald_Trump|ríkisstjórnar föður síns]] ásamt eiginmanni sínum. Ivanka var gagnrýnd vegna aðgengis að [[:en:Classified_information|trúnaðarupplýsingum]] á sama tíma og hún hafði frjálsari hendur en aðrir opinberir starfsmenn. Í kjölfarið bauðst hún sjálfviljug til að senda hinu opinbera „gögn sem krafist var af opinberum starfsmönnum samhliða því að gegna sömu siðareglum og aðrir.“<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2017/03/29/us/politics/ivanka-trump-federal-employee-white-house.html|title=Ivanka Trump, Shifting Plans, Will Become a Federal Employee (Published 2017)|last=Haberman|first=Maggie|date=2017-03-29|work=The New York Times|access-date=2020-11-25|last2=Abrams|first2=Rachel|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.politico.com/story/2017/03/elizabeth-warren-tom-carper-ethics-letter-ivanka-trump-236636|title=Warren, Carper petition Ethics Office for information on Ivanka Trump’s White House role|last=Sutton|first=Kelsey|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Samhliða stöðu sinni í Hvíta húsinu starfaði hún einnig við eigið tískufyrirtæki, allt fram í júlí 2018. Sú ákvörðun var gagnrýnd vegna hagsmunaárekstra.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.washingtonpost.com/business/2018/07/24/ivanka-trump-shuts-down-her-namesake-clothing-brand/|titill="Ivanka Trump shuts down her namesake clothing brand"|höfundur=Bhattarai, Abha; Harwell, Drew|útgefandi=The Washington Post|mánuður=júlí|ár=2020|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Hún var ætíð talin tilheyra innsta hring forsetans, líka áður en hún tók við opinberri stöðu.<ref>{{Cite news|url=https://www.telegraph.co.uk/news/0/donald-trumps-inner-circle-key-figures-driving-presidents-policy/|title=Donald Trump's inner circle: Who are the key figures driving the president's policy agenda?|last=Staff|first=Our Foreign|date=2017-02-02|work=The Telegraph|access-date=2020-11-25|last2=Krol|first2=Charlotte|language=en-GB|issn=0307-1235}}</ref> == Uppvöxtur == Ivanka er fædd á Manhattan í New York og er næst-elsta barn Tékknesk-amerísku fyrirsætunnar Ivönu Trump (áður Zelníčková)<ref>{{Cite web|url=https://www.cosmopolitan.com/politics/a56426/ivana-trump-donald-trump-first-wife/|title=6 Things You Need to Know About Donald Trump's First Wife, Ivana|last=Gupta|first=Prachi|date=2017-03-16|website=Cosmopolitan|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> og Donalds Trump, sem í júlí 2017 varð 45. forseti Bandaríkjanna.<ref>{{Cite web|url=https://www.cosmopolitan.com/politics/news/a61670/who-is-ivanka-trump/|title=10 Things You Should Know About Ivanka Trump|last=Friedman|first=Megan|date=2017-08-29|website=Cosmopolitan|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> Hún hefur alltaf notað nafnið Ivanka, sem er [[Slavnesk tungumál|slavnesk]] útgáfa af nafninu Ivana<ref>{{Cite web|url=https://www.voanews.com/usa/ivanka-trump-model-businesswoman-daughter-republican-nominee|title=Ivanka Trump: Model, Businesswoman, Daughter to Republican Nominee {{!}} Voice of America - English|website=www.voanews.com|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://twitter.com/ivankatrump/status/19712318984159232|title=https://twitter.com/ivankatrump/status/19712318984159232|website=Twitter|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref>. Foreldrar hennar skildu árið 1992 þegar hún var 10 ára gömul.<ref>{{Cite web|url=https://www.cosmopolitan.com/politics/news/a61670/who-is-ivanka-trump/|title=10 Things You Should Know About Ivanka Trump|last=Friedman|first=Megan|date=2017-08-29|website=Cosmopolitan|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=http://www.theguardian.com/us-news/2017/mar/16/ivana-trump-write-memoir-about-raising-us-presidents-donald-children|title=Ivana Trump to write memoir about raising US president's children|last=Press|first=Associated|date=2017-03-16|website=the Guardian|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Hún á tvo bræður, [[Donald Jr.]] og [[Eric Trump|Eric]], auk hálfsysturinnar [[Tiffany Trump|Tiffany]] og hálfbróðurins [[Barron Trump|Barron]]. Hún gekk í [[:en:Chapin_School|Chapin stúlknaskólann á Manhattan]] til 15 ára aldurs, en þá skipti hún yfir í [[:en:Choate_Rosemary_Hall|Choate Rosemary Hall-einkaskólann]] í Wallingford í [[Connecticut]]. Hún segist hafa upplifað námsárin í Choate eins og fangavist, á meðan vinir hennar voru að skemmta sér í [[New York-borg|New York]].<ref>{{Cite web|url=https://www.marieclaire.com/career-money/jobs/ivanka-trump|title=Trump Power|last=Gurley|first=George|date=2007-01-29|website=Marie Claire|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> Eftir útskrift frá Choate árið 2000 <ref>{{Cite web|url=https://nymag.com/nymetro/news/people/features/10610/|title=Donald Trump's Children - The Real Apprentices - Nymag|website=New York Magazine|language=en-us|access-date=2020-11-25}}</ref>hóf hún nám við [[:en:Georgetown_University|Georgetown háskóla]] í tvö ár, áður en hún færði sig yfir í [[:en:Wharton_School_of_the_University_of_Pennsylvania|Wharton-viðskiptaskólann]] við háskólann í Pensyllvaníu. Hún útskrifaðist með  [[Baccalaureus Artium|bakkalárgráðu]] í [[hagfræði]] árið 2004.<ref>{{Cite web|url=https://highline.huffingtonpost.com/articles/en/is-ivanka-for-real/|title=What Really Drives Ivanka Trump?|last=Seligson|first=Hannah|website=The Huffington Post|access-date=2020-11-25}}</ref><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://web.archive.org/web/20121114234209/http://www.ivankatrump.com/about-ivanka|titill="About Ivanka"|höfundur=|útgefandi=Archived from The Original.|mánuður=nóvember|ár=2012|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> == Viðskiptaferill == Eftir útskrift frá Wharton starfaði Ivanka stuttlega hjá [[:en:Forest_City_Enterprises|Forest City Enterprises]] sem verkefnastjóri fasteignaviðskipta áður en hún gekk til liðs við Trump Organization árið 2005.<ref>{{Cite web|url=https://www.politico.com/magazine/story/2017/05/13/to-understand-ivanka-dont-read-her-new-book-read-her-old-one-215134|title=To Understand Ivanka, Don’t Read Her New Book. Read Her Old One.|last=Filipovic|first=Jill|website=POLITICO Magazine|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Hún gegndi þar stöðu framkvæmdastjóra þróunarsviðs.<ref>{{Cite web|url=https://finance.yahoo.com/|title=Yahoo Finance - Stock Market Live, Quotes, Business & Finance News|website=finance.yahoo.com|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> Árið 2007 hóf hún samstarf með Dynamic Diamond Group, fyrirtæki demantabraskarans Moshe Lax, til að framleiða Ivanka Trump Fine Jewelry, skartgripalínu demanta og gullskartgripa sem seld var í samnefndri verslun á Manhattan.<ref name=":1">{{Cite web|url=http://instoremag.com/indesign/if-i-owned/4002-if-i-owned-ivanka-trump.html|title=If I Owned: Ivanka Trump - INSTOREMAG.COM|date=2015-09-18|website=web.archive.org|access-date=2020-11-25|archive-date=2015-09-18|archive-url=https://web.archive.org/web/20150918083842/http://instoremag.com/indesign/if-i-owned/4002-if-i-owned-ivanka-trump.html|dead-url=unfit}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ivankatrump.com/about/|titill=About Ivanka Trump|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Í nóvember 2011 fluttist verslunin frá Madison Avenue til 109 Mercer Street, í stærra húsnæði í hinu vinsæla SoHo hverfi borgarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.forbes.com/sites/anthonydemarco/2011/07/12/luxury-jewelry-brands-ivanka-trump-and-aaron-basha-relocate-n-y-boutiques/|title=Luxury Jewelry Brands Ivanka Trump and Aaron Basha Relocate N.Y. Boutiques|last=DeMarco|first=Anthony|website=Forbes|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.thecut.com/2011/11/inside-ivanka-trumps-new-boutique.html|title=Inside Ivanka Trump’s New Diamond-Packed Boutique|date=2011-11-29|website=The Cut|language=en-us|access-date=2020-11-25}}</ref> Í desember 2012 kusu konur 100 vogunarsjóða Ivönku Trump í í stjórnarnefnd.<ref name=":1" /><ref name=":0" /> Í október árið 2015 sögðu fjölmiðlar frá því að Ivanka Trump skartgripaverslunin á Mercer Street virtist lokuð og bættu við að allt liti út fyrir að húsnæðið stæði autt.<ref>{{Cite web|url=https://ny.racked.com/2015/10/2/9440019/ivanka-trump-soho-store-closed|title=Ivanka Trump's Soho Flagship Has Quietly Shuttered|last=Gurfein|first=Laura|date=2015-10-02|website=Racked NY|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Í október 2016 fengust skartgripir Ivönku aðeins til sölu í verslunarhúsnæði í Trump Tower á Manhattan, en vörurnar fengust einnig í verslunum Hudson’s Bay og í öðrum skartgripaverslunum um Bandaríkin og Kanada. Einnig voru vörur hennar til sölu í Barein, Kúveit, Katar, Sádi Arabíu og Arabísku furstadæmunum.<ref>{{Cite web|url=http://www.ivankatrumpfinejewelry.com/international/|title=International — Ivanka Trump Collection|date=2016-10-22|website=web.archive.org|access-date=2020-11-25|archive-date=2016-10-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20161022031501/http://www.ivankatrumpfinejewelry.com/international/|dead-url=unfit}}</ref> === Gagnrýni og pólítískir hagsmunaárekstrar === Ivanka Trump átti einnig fata- og aukahlutalínu sem sem seld var í vöruhúsum í Bandaríkjunum og Kanada, meðal annars Macy’s og Hudson’s Bay.<ref>{{Cite web|url=https://www.usatoday.com/story/news/politics/onpolitics/2016/07/21/who-is-ivanka-trump-fashion-designer-trusted-adviser/87406736/|title=Who is Ivanka Trump? Fashion designer, trusted adviser|last=Collins|first=Eliza|website=USA TODAY|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref> Ivanka var sökuð um hönnunarþjófnað<ref>{{Cite web|url=http://gawker.com/5870437/ivanka-trump-accused-of-stealing-designs-from-actual-fashion-designer|title=Ivanka Trump Accused of Stealing Designs from Actual Fashion Designer|date=2016-06-06|website=web.archive.org|access-date=2020-11-25|archive-date=2016-06-06|archive-url=https://web.archive.org/web/20160606104831/http://gawker.com/5870437/ivanka-trump-accused-of-stealing-designs-from-actual-fashion-designer|dead-url=unfit}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://mashable.com/2016/03/21/ivanka-trump-aquazzura-shoe-copy/|title=Ivanka Trump accused of copying popular shoe design|last=Yi|first=David|website=Mashable|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> auk þess sem [[PETA]] og önnur dýraverndunarsamtök létu í sér heyra vegna notkunar hennar á kanínufeld<ref>{{Cite web|url=http://www.pubpolitica.com/2016/02/17/peta-tries-to-pull-the-rabbit-out-of-ivanka-trumps-hat/|title=PETA tries to pull the rabbit out of Ivanka Trump's hat {{!}}|date=2016-06-30|website=web.archive.org|access-date=2020-11-25|archive-date=2016-06-30|archive-url=https://web.archive.org/web/20160630095805/http://www.pubpolitica.com/2016/02/17/peta-tries-to-pull-the-rabbit-out-of-ivanka-trumps-hat/|dead-url=unfit}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.cnn.com/2016/02/17/politics/ivanka-trump-peta-rabbit-fur/index.html|title=PETA tries to pull the rabbit out of Ivanka Trump's hat - CNNPolitics|last=CNN|first=Gregory Krieg|website=CNN|access-date=2020-11-25}}</ref>. Árið 2016 voru treflar úr línu Ivönku innkallaðir en flíkurnar uppfylltu ekki skilyrði Bandarísku neytendasamtakanna um eldhættu. <ref>{{Cite web|url=https://blogs.wsj.com/washwire/2016/04/06/safety-agency-recalls-ivanka-trump-brand-scarves-over-burn-risk/|title=Safety Agency Recalls Ivanka Trump-Brand Scarves Over ‘Burn Risk’|last=Tau|first=Byron|date=2016-04-06|website=WSJ|language=en-US|access-date=2020-11-25}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://abcnews.go.com/US/ivanka-trump-scarves-recalled-burn-risk/story?id=38206629|title=Ivanka Trump Scarves Recalled Over 'Burn Risk'|last=News|first=A. B. C.|website=ABC News|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Árið 2016 leiddi athugun í ljós að stærstur hluti af vörunum var framleiddur utan Bandaríkjanna.<ref>{{Cite web|url=https://abcnews.go.com/Politics/donald-trump-decries-outsourcing-family-brand-manufactured-abroad/story?id=37502012|title=Donald Trump Decries Outsourcing but Much of Family Brand Is Manufactured Abroad|last=News|first=A. B. C.|website=ABC News|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Ivanka Trump skórnir hafa verið framleiddir af Chengdu Kameido skóverksmiðjunni í Sichuan og Hangzhou HS Fasion (innan G-III samsteypunnar) í Zhejiang.<ref>{{Cite web|url=https://politi.co/2zipJyN|title=As trade war rages, the shoe biz goes on for Ivanka Trump and her Chinese suppliers|last=Post|first=Kinling Lo {{!}} South China Morning|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Í febrúar árið 2017, vegna dræmrar sölu og sniðgöngu viðskiptavina,<ref>{{Bókaheimild|titill=Ivanka first|útgefandi=Vanity Fair|ár=2018|bls=78|ISBN=}}</ref> hættu vöruhúsin Neimann Marcus og Nordstrom viðskiptum með vörur Ivönku Trump, og tilgreindu „lélega frammistöðu“ sem ástæðu ákvörðunarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.nbcnews.com/news/us-news/nordstrom-drops-ivanka-trump-line-citing-poor-performance-n716361|title=Nordstrom drops Ivanka Trump line, citing poor 'performance'|website=NBC News|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Aðrar stórverslanir á borð við Marshall’s, TJ Maxx og Hudson’s Bay Company tóku vörurnar einnig úr hillum sínum.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2018/07/24/business/ivanka-trump-brand-clothing.html|title=Ivanka Trump Is Shutting Down Her Fashion Brand (Published 2018)|last=Abrams|first=Rachel|date=2018-07-24|work=The New York Times|access-date=2020-11-25|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref> Í febrúar 2017 hvatti ráðgjafi forsetans, Kellyanne Conway, áhorfendur Fox News sjónvarpsstöðvarinnar til að kaupa vörur Ivönku Trump, og sætti gagnrýni fyrir.<ref>{{Cite web|url=https://www.npr.org/sections/thetwo-way/2017/02/09/514317345/kellyanne-conway-tells-americans-to-buy-ivanka-trumps-products|title=Kellyanne Conway Tells Americans To Buy Ivanka Trump's Products|website=NPR.org|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref> Í júní 2017 voru þrír starfsmenn samtakanna China Labor Watch, sem berjast gegn þrælkun, handteknir við rannsókn á Huajian International, sem framleiðir vörur fyrir ýmis amerísk fyrirtæki, þar á meðal tískulínu Ivönku Trump. Bandarísk stjórnvöld, undir stjórn Donalds Trump, fóru fram á að þeir yrðu leystir úr haldi.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2017/06/06/business/china-labor-activists-ivanka-trump-shoes.html|title=U.S. Presses China to Free Activists Scrutinizing Ivanka Trump Shoe Factory (Published 2017)|last=Bradsher|first=Keith|date=2017-06-06|work=The New York Times|access-date=2020-11-25|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://time.com/4808484/china-ivanka-trump-shoe-supplier|titill="China Defends Arrest of Men Investigating Ivanka Trump's Shoe Supplier"|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Í júlí 2018 tilkynnti Ivanka síðan að hún hyggðist loka fyrirtækinu og sinna stjórnmálaferli sínum í staðinn.<ref>{{Cite web|url=https://www.nbcnews.com/business/consumer/ivanka-trump-closing-down-her-fashion-business-citing-conflict-white-n894141|title=Ivanka Trump is closing down her fashion business|website=NBC News|language=en|access-date=2020-11-25}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://www.reuters.com/article/us-usa-trump-ivanka-idUSKBN1KE2JN|title=Ivanka Trump closes fashion line to focus on helping her father|last=Staff|first=Reuters|date=2018-07-24|work=Reuters|access-date=2020-11-25|language=en}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.washingtonpost.com/business/2018/07/24/ivanka-trump-shuts-down-her-namesake-clothing-brand/|titill="Ivanka Trump shuts down her namesake clothing brand"|höfundur=Bhattarai, Abha; Harwell, Drew|útgefandi=The Washington Post|mánuður=júlí|ár=2018|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> {{f|1981}} {{DEFAULTSORT:Trump, Ivanka}} [[Flokkur:Bandarískir athafnamenn]] [[Flokkur:Ráðgjafar Bandaríkjaforseta]] [[Flokkur:Repúblikanar]] fxrzhu8pto5sfe8oog2i8pf723oiyq6 Maksím Gorkíj 0 160305 1762824 1692853 2022-07-30T13:18:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Maxim Gorkí]] á [[Maksím Gorkíj]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:1900 yasnaya polyana-gorky and tolstoy.jpg|thumb|Leo Tolstoy og Maxim Gorkí árið 1900]] '''Alexei Maximovich Peshkov''' (á rússnesku Алексе́й Макси́мович Пешко́в) ([[28. mars]] [[1868]] - [[18. júní]] [[1936]]), þekktur undir nafninu '''Maxim Gorky''' (á rússnesku Макси́м Го́рький) var rússneskur og sovétskur rithöfundur og upphafsmaður þjóðfélagsraunsæis í rússneskum bókmenntum og baráttumaður. Hann var fimm sinnum tilnefndur til [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum|Nóbelsverðlauna í bókmenntum]]. Nokkur rita Maxim Gorkí hafa komið út á íslensku, þar á meðal skáldsagan Móðirin sem var fyrsta verkin sem bókaútgáfan Mál og Menning gaf út, það var árið 1936. Einnig sjálfsævisaga í þremur bindum (Barnæska mín, Hjá vandalausum og Háskólar mínir).Kjartan Ólafsson þýddi sjálfævisöguna. Einnig hafa leikrit Gorkís verið þýtt og flutt í Þjóðleikhúsinu og gefin út verk eins Mannveran sem er rúmlega hundað ára ljóðabálkur um lífskraft mannlegrar tilvistar sem Maxim Gorky samdi í aðdraganda rússnesku byltingarinnar. ==Heimildir== * [https://timarit.is/page/4394235?iabr=on Halldór Stefánsson, Maxim Gorky, Rauðir pennar - 2. Tölublað (01.01.1936) bls. 38-50] * [https://timarit.is/page/6272594?iabr=on Halldór Laxness, Um Maxim Gorkí, Tímarit Máls og menningar - 3. tölublað (01.12.1945)] {{DEFAULTSORT:Gorkí, Maxim}} {{fd|1868|1936}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar]] [[Flokkur:Sovéskir rithöfundar]] 41qxylal3gjhjp22cjoxdw0csdb2lq1 James Dobson 0 160503 1762908 1719441 2022-07-30T19:27:48Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 4 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:James Dobson 2.jpg|thumb|James Dobson]] '''James Clayton Dobson yngri''' (fæddur [[21. apríl]] [[1936]]), einnig þekktur sem Jim Dobson, er bandarískur rithöfundur, [[sálfræðingur]] og stofnandi kristnu íhaldssamtakanna ''Focus on the Family'' sem hann var í forsvari fyrir til ársins 2010. Á níunda áratugnum var hann einn áhrifamesti talsmaður íhaldssamra kristinna samfélagsgilda í Bandaríkjunum.<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=mdWLvULyG2YC&pg=PA68&hl=is|title=Standing on the Premises of God: The Christian Right's Fight to Redefine America's Public Schools|last=Detwiler|first=Frederick E.|last2=Detwiler|first2=Fritz|date=1999-12|publisher=NYU Press|isbn=978-0-8147-1914-5|language=en}}</ref> Þó svo að hann hafi aldrei verið vígður til prests var hann titlaður „áhrifamesti trúarleiðtogi bandarísku þjóðarinnar“ af [[The New York Times]] á meðan ''Slate'' lýsti honum sem arftaka trúarleiðtoganna [[Jerry Falwell]] og [[Pat Robertson]].<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2005/01/01/politics/evangelical-leader-threatens-to-use-his-political-muscle-against.html|title=Evangelical Leader Threatens to Use His Political Muscle Against Some Democrats (Published 2005)|last=Kirkpatrick|first=David D.|date=2005-01-01|work=The New York Times|access-date=2020-12-04|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.christianitytoday.com/ct/2005/februaryweb-only/12.0c.html|title=Who's Driving This Thing?|last=Olsen|first=By Ted|website=ChristianityToday.com|language=en|access-date=2020-12-04}}</ref><ref>{{Citation|title=James Dobson|date=2020-11-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=James_Dobson&oldid=989705641|work=Wikipedia|language=en|access-date=2020-12-04}}</ref> Dobson var fyrirferðarmikill í mörgum átakamálum sem tengjast bandarísku menningarstríðunum (e. Culture Wars), átökum um menningu og samfélagssáttmála Bandaríkjanna sem rekja má til sjöunda áratugarins, ris hinnar Nýju vinstrihreyfingar og gagnmenningarinnar (e. Counter Culture). Dobson taldi að kynfrelsisbylting sjöunda áratugarins hefði bæði getið af sér [[Femínismi|femínisma]] og [[Klámvæðing|klámvæðingu]] sem ógnuðu fjölskyldunni sem væri hornsteinn samfélagsins. == Uppvöxtur og ferill == Dobson fæddist þann 21. apríl 1936 í Shreveport í Louisiana. Faðir hans, James Dobson eldri (1911–1977), var trúboði og ferðaðist aðallega um Suð-Vesturríki Bandaríkjanna.<ref>Stepp, Laura (August 8, 1990). "The Empire Built on Family and Faith: Psychologist James C. Dobson, Bringing His Evangelical Focus to Politics". ''Washington Post''. pp. C1–3. Archived from the original on January 3, 2017. Retrieved July 6, 2017.</ref> Trúarbrögð léku stóran þátt í lífi hans allt frá bernsku. Hann sagði einu sinni við blaðamann að hann hefði lært að biðja áður en hann lærði að tala og segist hafa gefið Jesú líf sitt þriggja ára að aldri, til að bregðast við altariskalli frá föður sínum.<ref>Apostolidis, Paul (May 2000). ''Stations of the Cross Adorno and Christian Right Radio''. Duke University Press. p. 22</ref> Dobson lærði klíníska sálfræði. Hann trúði því að hann hefði fengið köllun til að starfa sem sálfræðingur fyrir Jesú Krist.<ref>Apostolidis, Paul (May 2000). ''Stations of the Cross Adorno and Christian Right Radio''. Duke University Press. p. 22</ref> Hann stundaði grunnnám í Pasadena College (nú Point Loma Nazarene University) og gegndi stöði fyrirliða í tennisliði skólans.<ref>{{Cite web|url=http://www.tennisministry.org/LTS/lts-091500.html|title=Tennis Ministry News- Dr. Dobson testimony|date=2011-07-28|website=web.archive.org|access-date=2020-12-04|archive-date=2011-07-28|archive-url=https://web.archive.org/web/20110728085049/http://www.tennisministry.org/LTS/lts-091500.html|dead-url=unfit}}</ref> Árið 1967 útskrifaðist Dobson með doktorsgráðu í sálfræði frá Háskólanum í Suður-Kaliforníu. Næstu 14 ár starfaði hann við deild Keck-læknadeildar háskólans.<ref>{{Cite web|url=http://www.focusonthefamily.com/about_us/profiles/dr_james_dobson.aspx|title=Dr. James Dobson - Focus on the Family|date=2010-12-08|website=web.archive.org|access-date=2020-12-04|archive-date=2010-12-08|archive-url=https://web.archive.org/web/20101208023032/http://www.focusonthefamily.com/about_us/profiles/dr_james_dobson.aspx|dead-url=unfit}}</ref> Um tíma starfaði Dobson sem aðstoðarmaður Paul Popenoe hjá Institute of Family Relations, miðstöð hjónabandsráðgjafar, í Los Angeles.<ref>David Popenoe, ''War Over the Family'', Transaction Publishers, 2005. <nowiki>ISBN 978-0-7658-0259-0</nowiki>. Chapter 14: "Remembering My Father: An Intellectual Portrait of 'The Man Who Saved Marriages.'"</ref> Dobson varð fyrst þekktur eftir útgáfu bókarinnar ''Dare to Discipline'' (1970), þar sem hann hvatti foreldra til að beita líkamlegum refsingum til að aga börn sín.<ref>{{Cite web|url=http://www.sojo.net//index.cfm?action=magazine.article&issue=soj0708&article=070833a|title=The Wizard of Colorado Springs, Sojourners Magazine/August 2007|date=2008-06-13|website=web.archive.org|access-date=2020-12-04|archive-date=2008-06-13|archive-url=https://web.archive.org/web/20080613174215/http://www.sojo.net//index.cfm?action=magazine.article&issue=soj0708&article=070833a|dead-url=unfit}}</ref> Félagslegar og pólitískar skoðanir Dobson hafa gríðarlega mikil áhrif meðal margra evangelískra kirkjusafnaða í Bandaríkjunum.<ref>Gibbon, Jeani Hunt (September–October 2005). "Listening to Dr. Dobson". ''Tikkun''. '''20''' (5): 11.</ref> == „Focus on the Family“ == Árið 1977 stofnaði Dobson samtökin ''Focus on the Family'', sem veittu kristna hjónabandsráðgjöf. Focus on the Family framleiddi meðal annars samnefndan útvarsþátt þar sem Dobson veitti innhringjendum ráð og svaraði spurningum um ýmis fjölskyldumál, þar á meðal barnauppeldi og sambúð hjóna. Þátturinn var sendur út daglega og naut gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víða um heim. ''Focus on the Family'' gaf einnig út bækur og tímarit, auk þess að standa fyrir fundum og fyrirlestrum.<ref>{{Cite web|url=http://www.focusonthefamily.com/press/focusvoices/A000000025.cfm|title=Dr. James Dobson|date=2007-03-29|website=web.archive.org|access-date=2020-12-04|archive-date=2007-03-29|archive-url=https://web.archive.org/web/20070329151712/http://www.focusonthefamily.com/press/focusvoices/A000000025.cfm|dead-url=unfit}}</ref> Á áttunda áratugnum varð Dobson einn áhrifamesti talsmaður kristinna íhaldsmanna sem voru að rísa til áhrifa innan Repúblíkanaflokksins. Árið 1981 stofnaði Dobson samtökin ''Family Research Council'' til þess að berjast fyrir kristnum samfélagsgildum á hinum pólítíska vettvangi. Meðferðarhugsjón Dobson á kristinni sálfræði, sem fræðimenn telja hafa hjálpað milljónum kristinna Bandaríkjamanna að aðlagast síðfemínísku menningarmynstri. Nálgun sem virtist árangursríkara en reiði-stíll Falwells við að heyja menningarstríð gegn femínisma. Í lok áttunda áratugarins sagði Dobson starfi sínu lausu sem sálfræðingur við læknadeild háskólans í Suður-Kaliforníu, þar sem hann „sá af eigin raun hvernig skilnaður, misnotkun og aðrar tegundir fjölskylduátaka rífa líf fólks í sundur.“ Hann kvaðst sannfærður um að tilgangur lífsins væri að verja hefðbundna fjölskyldueiningu. Hann stofnaði í kjölfarið Focus on the Family til að hjálpa til við að spyrna við kynferðislegri byltingu, kynfrelsisbyltingu sem hann lýsti sem: „skyndilegu siðrofi án hliðstæðu í mannkynssögunni.“<ref>Hartman, A. (2019). Conclusion to the Second Edition. ''A war for the soul of America: A history of the culture wars'' (önnur útgáfa, bls. 166). Chicago: The University of Chicago Press.</ref> Focus on the Family stóð fyrir útvarpsþætti sem var ólíkur öllu sambærilegu kristilegu útvarpsefni, með því að taka reglulega símtöl frá mönnum sem brotnuðu saman og grétu í beinni útsendingu. Dobson laðaði að sér kvenkyns áhorfendur, með nálgun sinni á málefnin út frá „kristinni visku“. Hann fékk póst í bílförmum frá konum sem leituðu ráða hjá honum varðandi persónuleg mál af ýmsum toga. Hann réð hóp kvenkyns ritara til að bregðast við þessu yfirþyrmandi magni pósts og kom á laggirnar símaráðgjöf. Þegar Dobson flutti ''Focus on the Family'' til [[Colorado Springs]] árið 1991 störfuðu fleiri en þúsund manns hjá honum við ráðgjöf í síma og póstleiðis. Ráðgjafaþjónustan var gríðarlega arðbær, en bréfahöfundar og innhringjendur greiddu gjarnan félagsgjöld til ''Focus on the Family'' og versluðu bækur og tímarit Dobson um sama efni, ''Focus''.<ref>Hartman, A. (2019). Conclusion to the Second Edition. ''A war for the soul of America: A history of the culture wars'' (önnur útgáfa, bls. 168). Chicago: The University of Chicago Press.</ref> == Hugmyndafræði == Dobson notaði ráðgjafaþáttinn óspart til að koma pólitískum skoðunum sínum á framfæri. Konur hringdu bugaðar inn vegna klám-fíknar eða framhjáhalds eiginmanna, en Dobson brást við með því að útskýra í þaula hvernig breyskleiki eiginmannanna stafaði af menningarlegri rotnun sem væri að rífa niður kjarnafjölskylduna, kynfrelsisbyltingunni og femínisma. Konurnar fengu leiðbeiningar um hvernig væri best að endurhæfa fjölskylduna og verða undirgefnari eiginmönnum sínum. Haft er eftir Dobson; „Vinsamlegast skiljið að ég trúi staðfastlega á biblíulegulega undirgefni kvenna, eins og lýst er í Efesusbókinni og annars staðar í ritningunni,“ En það er ekki það sama að vera sjálfsörugg og undirgefin eiginmanni sínum, og að láta einfaldlega vaða yfir sig.“ Framsetningin í ráðleggingum hans var ætíð á þá leið að valdefla konur.<ref>Hartman, A. (2019). Conclusion to the Second Edition. ''A war for the soul of America: A history of the culture wars'' (önnur útgáfa, bls. 169). Chicago: The University of Chicago Press.</ref> Dobson lagði mikla áherslu á meðfæddan mun kynjanna og taldi að viðurkenning á þessum „líffræðilega grunni“ væri lykilinn að farsælu hjónabandi. „Fyrsta Mósebók segir okkur að skaparinn hafi búið til tvö kyn, ekki eitt, og að hann hannaði hvert kyn í ákveðnum tilgangi. Hve leiðinlegt það væri ef kynin væru eins, eins og róttæku femínistarnir hafa reynt að segja okkur!“  Áhrif Dobson voru gríðarleg og milljónir kristinna íhaldsmanna tóku upp hefðbundnar hugmyndir Dobson um hjónabandið, og að það farsæld þess væri fyrst og fremst byggð á íhaldssömum kynhlutverkum.<ref>Hartman, A. (2019). Conclusion to the Second Edition. ''A war for the soul of America: A history of the culture wars'' (önnur útgáfa, bls. 169). Chicago: The University of Chicago Press.</ref> === Fordæming á ''The Last Temptation'' === Kvikmynd [[Martin Scorsese|Martins Scorsese]], ''The Last Temptation of Christ'', olli mikilli reiði meðal kristinna íhaldsmanna í Bandaríkjunum, en hún er talin leggja áherslu á mannlega bresti [[Jesús|Krists]] og erfiðleika. James Dobson fordæmdi myndina harðlega, eftir að viðurkenna að hafa ekki séð hana, og sagði opinberlega að: „hún virtist vera mesta guðlastið og grimmasta árásin á kirkjuna og málstað Krists í sögu skemmtanaiðnaðarins.“<ref>{{Bókaheimild|titill=Hartman, A. (2019). Conclusion to the Second Edition. A war for the soul of America: A history of the culture wars (önnur útgáfa, bls. 187). Chicago: The University of Chicago Press.}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> {{DEFAULTSORT:Dobson, James}} {{f|1936}} [[Flokkur:Bandarískir sálfræðingar]] [[Flokkur:Repúblikanar]] 0f09m6wx6o9deei19cxloxojj6u5yxk Nýíhaldsstefna 0 160564 1762958 1703876 2022-07-30T23:36:09Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki '''Ný-íhaldsmenn''' er fólk eða hreyfing sem tilheyrir þeirri nýju stjórnmálastefnu sem átti uppruna sinn á sjöunda áratugnum og er sú stefna í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] sem fer gegn [[Nýja vinstrihreyfingin|nýju vinstristefnunni]]. Þetta hugtak er hluti af því [[Menningarstríðin (Bandaríkin)|menningarstríði]] sem hefur átt sér stað frá sjöunda áratugnum í Bandaríkjunum og er átt við þá helstu ný-íhaldsmenn og samtök sem hafa haft áhrif á stjórnmál Bandaríkjanna á seinni hluta [[20. öldin|20. aldar.]] Uppruna hreyfingarinnar má rekja til sjöunda áratugs 20. aldarinnar og náði vinsældum hjá þeim sem upplifðu [[Nýja vinstrihreyfingin|nýju vinstristefnuna]] sem áras á sín gildi og er þá ný-íhaldsstefnan mótstefna nýju vinstristefnunnar. Aðal stefnumál ný-íhaldsmanna er að sporna gegn breytingum á þeim hefðbundnu bandarísku gildum sem koma að trú, fjölskyldu og bandarísku samfélagi. Þeir héldu því fram að þessi nýja vinstristefna hefði hnignandi áhrif á þessi gildi með baráttu sinni um réttindi kvenna, [[Hinsegin|hinsegin fólks]], [[Kynþáttur|kynþátta]] og annara minnihluta hópa.<ref>{{Bókaheimild|titill=Hartmana, Andrew, War for the soul of america: a history of the culture wars, bls. 38 - 39.}}</ref> == Sjöundi áratugurinn == === Lög um Borgaraleg réttindi árið 1964 === Árið 1964 náðu ýmsar réttindahreyfingar ásamt [[Martin Luther King, Jr.|Martin Luther King Jr]]. því fram að svörtum Bandaríkjamönnum voru veitt almenn borgaraleg réttindi og var síðan reynt að tryggja kosningarétt þeirra með lögum árið 1965 sem veitti öllum borgurum jafnan rétt til kosninga. Þrátt fyrir þetta héldu fordómar gegn svörtum áfram og er hægt að finna dæmi um herferðir gegn þessum áföngum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Hartmana, Andrew, War for the soul of america: a history of the culture wars, bls. 102.}}</ref> [[Jerry Falwell Sr.|Jerry Falwell]] sem var frægur prestur í ''Road skírnarkirkjunni'' í [[Lynchburg]] [[Virginía|Virginíu]] og einn af mest þekktu evangelísku kristnu mönnum á sjöunda áratugnum talaði gegn þessum áformum [[Martin Luther King, Jr.|Martin Luther Kings Jr.]] og þessari réttindabaráttu. Fyrst var hann á því að prestar ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þó eftir ''[[Roe v. Wade]]'' málið árið 1973 byrjaði hann að vera mikill talsmaður þess að kristnir ættu að taka þátt í pólitík og hafði hann mikil áhrif á að koma kristnum íhaldsmönnum til [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]].<ref>{{Cite web|url=http://www.nytimes.com/2007/05/15/obituaries/15cnd-falwell.html?hp|title=Jerry Falwell, Leading Religious Conservative, Dies - The New York Times|date=2017-06-30|website=web.archive.org|access-date=2020-12-05|archive-date=2017-06-30|archive-url=https://web.archive.org/web/20170630165807/http://www.nytimes.com/2007/05/15/obituaries/15cnd-falwell.html?hp|dead-url=unfit}}</ref> == Áttundi áratugurinn == === Roe v Wade 1973 === ''[[Roe v. Wade|Roe v Wade]]'' var fordæmisgefandi dómsmál sem kom á lögvæðingu [[Fóstureyðing|fóstureyðinga]] árið 1973.<ref>{{Cite news|url=https://www.bbc.com/news/world-us-canada-54513499|title=Roe v Wade: What is US Supreme Court ruling on abortion?|date=2020-10-13|work=BBC News|access-date=2020-12-05|language=en-GB}}</ref> Málið hafði mikil áhrif á stjórnmál þar sem það fékk mikið af fólki til þess að taka þátt í umræðunni um fóstureyðingar og voru kristnir íhaldsmenn mjög ákafir í þessum málum. Þetta mál vakti aftur máls á þeim hefðbundnu bandarísku gildum sem höfðu verið grunnur í samfélagi landsins og sáu ný-íhaldsmenn þetta sem beina árás á lifnaðarhátt þeirra og skaraðist á við hugsun þeirra á hvernig [[Bandaríkin]] ættu að vera.<ref>{{Bókaheimild|titill=Hartmana, Andrew, War for the soul of america: a history of the culture wars, bls. 93.}}</ref> === National Right to Life Committee === ''[[National Right to Life Committee|National Right to life Committee]]'' voru samtök sem stofnuð voru í kjölfar Roe v Wade málsins. Þau hafa nú meira en 7 milljón meðlimi og er stefna samtakanna að bjarga lífum barna frá fóstureyðingu og er það annað dæmi um þá mótstefnu sem myndaðist gegn nýju vinstristefnunni.<ref>{{Cite web|url=https://www.encyclopedia.com/law/encyclopedias-almanacs-transcripts-and-maps/national-right-life-committee|title=National Right to Life Committee {{!}} Encyclopedia.com|website=www.encyclopedia.com|access-date=2020-12-05}}</ref>   == Níundi áratugurinn == === Moral Majority === ''[[Moral Majority]]'' voru pólitísk samtök sem stofnuð voru af [[Jerry Falwell Sr.|Jerry Falwell]], markmið samtakanna var að ná auknum völdum fyrir ný-íhaldsmenn í stjórnmálum og koma stefnu þeirra á framfæri. Aukin áhersla var hjá samtökunum á að koma trúarlegum réttindum kristinna Bandaríkjamanna á framfæri og gera kristna íhaldsmenn að valdhöfum í pólitík landsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/topic/Moral-Majority|title=Moral Majority {{!}} Definition, History, Mission, & Facts|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2020-12-05}}</ref>Samtökin voru stór áhrifavaldur í baráttu íhaldsinna gegn nýju vinstristefnunni og unnu samtökin að því að sameina mismunandi hópa fólks sem voru með svipaðar skoðanir á málefnum eins og [[Fóstureyðing|fóstureyðingum]] og réttindum [[Samkynhneigð|samkynhneigðra.]]<ref>{{Cite web|url=http://www.nytimes.com/2007/05/15/obituaries/15cnd-falwell.html?hp|title=Jerry Falwell, Leading Religious Conservative, Dies - The New York Times|date=2017-06-30|website=web.archive.org|access-date=2020-12-05|archive-date=2017-06-30|archive-url=https://web.archive.org/web/20170630165807/http://www.nytimes.com/2007/05/15/obituaries/15cnd-falwell.html?hp|dead-url=unfit}}</ref> === Operation Rescue === ''[[Operation Rescue]]'' voru samtök stofnuð árið 1982 af [[Randall Terry]] og hafa verið talin ein af mest fjandsamlegustu samtökunum sem barist hafa gegn [[Fóstureyðing|fóstureyðingum]] á níunda og tíunda áratugnum. Samtökin eru gott dæmi um hversu staðfastir íhaldsmenn gátu orðið í átakamálum sínum. Dæmi um hvernig ''Operation Rescue'' kom í veg fyrir fóstureyðingar var til dæmis að líkamlega hindra inngöngu kvenna inn í fóstureyðingarstofur. Eftir að mörg lög voru sett af ríkisstjórninni til þess að stoppa slíkar aðgerðir byrjuðu samtökin í staðin að breiða út boðskap sinn til þess að reyna að hafa áhrif á bæði hug kvenna og valdhafa í stjórnmálum.<ref>{{Cite web|url=https://www.encyclopedia.com/politics/legal-and-political-magazines/operation-rescue|title=Operation Rescue {{!}} Encyclopedia.com|website=www.encyclopedia.com|access-date=2020-12-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/9296/|title=Stríðið gegn konum|website=Stundin|access-date=2020-12-05}}</ref> == Tíundi áratugurinn == === Christian Coalition === ''[[Christian Coalition]]'' voru samtök sem unnu að því að sameina mismunandi hópa kristinna íhaldsinna til þess að ná meiri áhrifum innan stjórnmála. Samtökin voru stofnuð árið 1989 af [[Pat Robertson]] en þau voru undir stjórn [[Ralph Reed]] sem var framkvæmdastjóri þeirra. Stærstu áform samtakanna var að berjast fyrir kennslu í [[Bandaríkin|Bandarískum]] skólum og vildu þeir draga fram efasemdir á [[Þróunarkenningin|þróunarkenninguna]] og leggja sérstaklega áherslu á bandarísk gildi og kristna trú.<ref>{{Cite web|url=https://law.jrank.org/pages/5212/Christian-Coalition.html|title=Christian Coalition|website=law.jrank.org|language=en|access-date=2020-12-05}}</ref> == Heimildir == <references/> [[Flokkur:Bandarísk stjórnmál]] [[Flokkur:Íhaldsstefna]] qr5ef3aonrbi9wzyjmiuqxfq9tydj69 Ummerki 0 160900 1763003 1711005 2022-07-31T03:20:34Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Sjónvarpsþáttur | nafn = Ummerki | mynd = | myndatexti = | nafn2 = | tegund = [[Sakamál]] | leikstjórn = [[Lúðvík Páll Lúðvíksson]] | handrit = [[Sunna Karen Sigurþórsdóttir]] | sjónvarpsstöð = [[Stöð 2]] | leikarar = Óli Hrafn Jónasson Viktor Manuel | upphafsstef = | lokastef = | tónlist = [[Lúðvík Páll Lúðvíksson]] | land = [[Ísland]] | tungumál = [[Íslenska]] | fjöldi_þáttaraða = 1 | fjöldi_þátta = 6 | þáttalisti = | framleiðslufyrirtæki = [[Orca Films]] | aðstoðarframleiðandi = | klipping = [[Lúðvík Páll Lúðvíksson]] | staðsetning = | myndataka = | lengd = 22 mín | stöð = [[Stöð 2]] | myndframsetning = HDTV 1080i | hljóðsetning =Stereo 2.0 | fyrsti_þáttur = 8. nóvember 2020 | frumsýning = [[8. nóvember]] [[2020]] | lokasýning = 13. desember 2020 | undanfari = | framhald = | tengt = | vefsíða = | imdb_kenni = | tv_com_kenni = | iksg_kenni = |skapari=|leikstjóri=[[Lúðvík Páll Lúðvíksson]]}} '''Ummerki''' er [[sjónvarpsþáttur]] sem hóf göngu sína á [[Stöð 2]] síðla árs [[2007|2020]].<ref name=":0" /> Fyrsti þátturinn var frumsýndur [[8. nóvember]] [[2020]]. Síðasti þáttur fyrstu seríu var frumsýndur [[13. desember]] [[2020]]. [[Lúðvík Páll Lúðvíksson]] framleiddi þættina fyrir Orca Films. Ekki eru enn komnar fregnir af því hvort önnur sería verði framleidd. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum í Íslenskum sakamálum.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20202033172d/-thetta-eru-erfid-vidkvaem-og-sorgleg-mal-|title=„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ - Vísir|date=2020-12-29|website=web.archive.org|access-date=2020-12-29|archive-date=2020-12-29|archive-url=https://web.archive.org/web/20201229121110/https://www.visir.is/g/20202033172d/-thetta-eru-erfid-vidkvaem-og-sorgleg-mal-|dead-url=unfit}}</ref> bjc0rijbexlcresuuwb8s1rz2nk14xv Heart of Midlothian F.C. 0 160915 1762939 1755615 2022-07-30T23:07:18Z 89.160.233.104 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Heart of Midlothian Football Club | Mynd = | Gælunafn = ''Hearts''<br />''The Jam Tarts''HMFC<br />The Jambos | Stytt nafn = Hearts | Stofnað = [[1874]] | Leikvöllur = [[Tynecastle Park]]<br />[[Edinborg]] | Stærð = 19.852 | Stjórnarformaður = {{SKO|#}} Ann Budge | Knattspyrnustjóri = {{SKO|#}} Robbie Neilson | Deild = [[Skoska úrvalsdeildin]] | Tímabil = 2021-2022 | Staðsetning = 3. sæti | vefur = https://www.heartsfc.co.uk/ <!-- Heimabúningur --> | pattern_la1 = _heart2021h | pattern_b1 = _heart2021h | pattern_ra1 = _heart2021h | pattern_sh1 = _heart2021h | pattern_so1 = _heart2021h | leftarm1 = 800910 | body1 = 800910 | rightarm1 = 800910 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = 800910 <!-- Útibúningur --> | pattern_la2 = _heart2021a | pattern_b2 = _heart2021a | pattern_ra2 = _heart2021a | pattern_sh2 = _heart2021a | pattern_so2 = _heart2021a | leftarm2 = 00BFFF | body2 = 00BFFF | rightarm2 = 00BFFF | shorts2 = 800910 | socks2 = 00BFFF }} '''Heart of Midlothian F.C.''' eða '''Hearts''' er knattspyrnufélag frá [[Edinborg]], sem leikur í næstefstu deild í [[Skotland|Skotlandi]] veturinn 2020-21. Félagið var stofnað árið 1874 og heitir eftir samnefndri skáldsögu rithöfundarins [[Walter Scott]]. Einkennislitir Hearts eru vínrauður og hvítur. Heimavöllurinn nefnist Tynecastle Park og hefur hýst liðið frá 1886. Stuðningsmenn ganga undir viðurnefnunum ''The Jam Tarts'' og ''The Jamboos''. Hearts er eitt sögufrægasta lið Skotlands og í hópi þeirra sigursælli ef [[Glasgow Celtic|Celtic]] og [[Rangers FC|Rangers]] eru undanskilin, með átta bikarmeistaratitla og fjóra skoska meistaratitla, þann síðasta árið 1960. ==Saga== Fyrsti knattspyrnuleikur sem vitað er til að hafi farið fram í Edinborg var leikinn síðla árs 1873 af tveimur aðkomuliðum. Hópur ungra manna úr dansklúbbi í borginni, sem fylgdust með viðureigninni, ákváðu í kjölfarið að hefja knattspyrnuæfingar og stofnuðu félagið á árinu 1874, þótt nákvæm dagsetning sé óþekkt. Heimildir geta um að [[krikketlið|krikket]] með sama nafni hafi starfað í Edinborg tíu árum fyrr, en óljóst er hvort um tilviljun sé að ræða eða en ekki var óalgengt að krikketfélög tækju einnig upp fótbolta. Hin óvenjulega nafngift félagsins, ''Heart of Midlothian'' átti ýmsar skírskotanir. Dansklúbburinn sem stofnendurnir voru félagar í bar sama heiti, það hafði einnig verið nafnið á hjartalaga mósaíkminnisvarða við ''the Royal Mile'', aðalgötu borgarinnar, sem minnti á sögufrægt fangelsi í Edinborg. Merkið var raunar löngu horfið, en minnig þess var gerð ódauðleg í geysivinsælli skáldsögu eftir Walter Scott með sama nafni. Eftirgerð af mósaíkmyndinni týndu er í dag merki Heart of Midlothian F.C. Ári eftir stofnun gekk Hearts til liðs við Skoska knattspyrnusambandið og gat þar með tekið þátt í bikarkeppninni. Liðið markaði ekki djúp spor í sögu keppninnar fyrstu árin, enda höfðu félög frá [[Glasgow]] og vestanverðu landinu talsverða yfirburði um þær mundir. Leiktíðina 1884-85 rataði Hearts þó í fréttir, þar sem það varð uppvíst að því að tefla fram tveimur atvinnumönnum í trássi við gildandi reglur. Um þær mundir var atvinnumennska að þróast sunnan landamæranna á meðan Skotar áttu að heita áhugamenn. Skoskir leikmenn fóru því í stríðum straumum til Englands og þurftu félög oft að fara á svig við reglur til að halda í betri leikmenn sína. ===Stofnfélagar og kynslóðin sem hvarf=== Deildarkeppni hófst í Skotlandi leiktíðina 1890-91 og var Hearts í hópi tíu félaga sem luku keppni fyrsta árið. Sama ár varð félagið í fyrsta sinn bikarmeistari, en alls vann Hearts fjóra bikarmeistaratitla á fimmtán ára tímabili frá 1891-1906. Liðið varð jafnframt skoskur meistari í tvígang, 1895 og 1897. Árin 1895 og 1902 var Hearts fulltrúi Skotlands í keppni við ensku meistaranna í móti sem haldið var óreglulega. Í fyrra skiptið beið liðið lægri hlut fyrir [[Sunderland A.F.C.]] en vann í seinna sinnið [[Tottenham Hotspur]]. Sigurvegarar þessara leikja hlutu sæmdartitilinn ''heimsmeistarar í knattspyrnu''. [[Fyrri heimsstyrjöldin]] markaði djúp spor í sögu Heart of Midlothian. Liðið hóf leiktíðina 1914-15 með miklum látum og vann átta fyrstu leiki sína, þar á meðal meistara Celtic. Félagið hafði á afar efnilegu liði að skipa sem hafnað hafði í öðru og þriðja sæti árin áður. Mikill þrýstingur var á fullfríska menn að fara í stríðið í stað þess að spila fótbolta og gekk liðið nánast eins og það lagði sig í herinn. Sjö byrjunarliðsmenn féllu í stríðinu og hefur minningin um gullaldarliðið sem ekki varð að veruleika alla tíð legið þungt á stuðningsmönnum og eru vísanir í fórnir félagsins í styrjöldinni fyrirferðarmiklar í myndmáli og söngtextum. ===Walker og gullöldin=== Millistríðsárin einkenndust af titlaþurrð hjá Hearts sem endaði oftast nær um eða fyrir ofan miðja deild. Kunnasti leikmaður félagsins á þessum árum var [[Tommie Walker]]. Eftir langan og farsælan feril hjá Hearts, [[Chelsea F.C.]] og [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|skoska landsliðinu]] tók Walker við þjálfun ungmennaliðsins árið 1948 og tók þegar að byggja upp öflugan hóp. Árið 1951 varð hann svo knattspyrnustjóri félagsins og gegndi því starfi til 1966. Þetta reyndust gfullaldarár Hearts sem varð Skotlandsmeistari árin 1958 og 1960, bikarmeistari árið 1956 auk þess að vinna deildarbikarinn fjórum sinnum undir stjórn Walker. Ekki tókst að byggja á velgengni sjötta áratugarins og næstu árin seig Hearts sífellt neðar á töflunni. Vorið 1977 mátti liðið í fyrsta sinn þola fall úr efstu deild og flakkaði félagið milli deilda næstu árin. Þessi ár einkenndust af miklum fjárhagsvandræðum. Eigendaskipti urðu á félaginu árið 1981 þegar ungur athafnamaður, Wallace Mercer, eignaðist ráðandi hlut. Hearts var þá nýfallið úr efstu deild í þriðja sinn á fimm árum. Á skömmum tíma tókst að byggja upp sterkasta lið félagsins í um aldarfjórðung og leiktíðina 1985-86 var Hearts hársbreidd frá meistaratitlinum. Tap gegn [[Dundee F.C.]] í lokaleiknum á sama tíma og Celtic vann stórsigur þýddi að Hearts missti af titlinum á markatölu. Til að bætu gráu ofan á svart tapaði Hearts í úrslitum skoska bikarsins sama ár, þar sem mótherjarnir voru [[Aberdeen F.C.]] undir stjórn [[Alex Ferguson]]. ===Eigendur í aðalhlutverki=== Wallace Mercer lét ekki síður til sín taka utan vallar en innan. Hann sannfærðist um að fjárhagslegir yfirburðir Celtic og Rangers væru slíkir að minni félögin hefðu enga möguleika á að standa þeim á sporði. Hann beitti sér því fyrir sameiningu Hearts og erkifjendanna í [[Hibernian F.C.]]. Vildi hann að hið nýja félag kenndi sig við nafn borgarinnar og léki á [[Murrayfield Stadium]], þjóðarleikvangi Skota í [[rugby|rúbbí]]. Tókst Mercer að tryggja sér talsverðan hlut í Hibernian til að ná fram markmiðum sínum, en ofsafengin mótmæli stuðningsmanna Hibs urðu til þess að þau fóru út um þúfur. Árið 1994 seldi Mercer svo hlut sinn í Hearts. Hann lést árið 2006, en í yfirlýsingu árið 2010 rifjaði fjölskylda hans upp sameingartilraunina og benti á að yfirburðir Glasgow-risanna tveggja áratugina á undan sýndu fram á að Mercer hafi haft á réttu að standa. Árið 1998 vann Hearts sinn fyrsta titil í aldarfjórðung þegar liðið varð bikarmeistari undir stjórn [[Jim Jefferies]], eins ástsælasta þjálfara í sögu félagsins. Undir hans stjórn hafði Hearts á mörgum ágætum leikmönnum að skipa en hélst illa á þeim, þar sem stórliðin í Glasgow og félög á Englandi hirtu alla vænlegustu bitana jafnóðum. Um tíma leit út fyrir að lausn væri fundin á fjárhagskröggum félagsins þegar Vladimir Romanov, athafnamaður frá [[Litháen]] festi kaup á Hearts árið 2004 og hafði uppi stór orð um að gera það að stórveldi með það að lokamarkmiði að vinna [[Meistaradeild Evrópu]]. Leiktíðina 2005-06 virtist Romanov ætla að standa við stóru orðin. Hearts byrjaði af krafti og sat á toppi deildarinnar þegar eigandinn kom öllum á óvart með því að reka knattspyrnustjórann [[Craig Burley]]. Slíkt háttarlag átti eftir að fylgja honum. Þjálfarar voru látnir koma og fara, auk þess sem fregnir bárust af því að Romanov vildi sjálfur stilla upp liðinu. Þau níu ár sem Litháinn átti félagið gegndu sjö þjálfarar störfum. Besta uppskeran var 2. sæti í deildinni 2006 og bikarmeistaratitill sama ár. Fjármálaveldi Romanovs reyndist byggt á sandi og árið 2011 var Hearts komið í verulegar fjárhaglegar ógöngur. Í ársbyrjun 2012 setti skoska deildin stjórnendum Hearts stólinn fyrir dyrnar ef útistandandi skuldir yrðu ekki greiddar tafarlaust. Það tókst með sölu Íslendingsins [[Eggert Gunnþór Jónsson|Eggerts Gunnþórs Jónssonar]] til [[Wolverhampton Wanderers]]. Síðar sama ár lenti félagið hins vegar í greiðslustöðvun og Romanov missti það endanlega úr höndunum. Eina glætan í þessum fjármálastormi var áttundi og síðasti bikarmeistaratitill félagins sem vannst vorið 2012, býsna óvænt. Peningabasl hefur sett mark sitt á rekstur félagsins á liðnum árum. Það féll niður um deild vorið 2014 en skaust strax upp aftur og náði þriðja sæti sem nýliðar í úrvalsdeildinni árið eftir. Það reyndist svikalogn. Eftir þrjú ár í röð um miðja deild sat Hearts á botni skosku úrvalsdeildarinnar þegar [[COVID-19]] varð til þess að mótið var flautað af. Hearts mátti una því að falla niður um deild þrátt fyrir hörð mótmæli stjórnenda þess og kærumál fyrir dómstólum. Dvölin í næstefstu deild varð þó ekki nema eitt tímabil. ==Titlar== *'''Úrvalsdeild''' (4): 1894–95, 1896–97, 1957–58, 1959–60 *'''Skoski bikarinn''' (8): 1890–91, 1895–96, 1900–01, 1905–06, 1955–56, 1997–98, 2005–06, 2011–12 *'''Skoski deildarbikarinn''' (4): 1954–55, 1958–59, 1959–60, 1962–63 == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál = En|titill = Heart_of_Midlothian_F.C|mánuðurskoðað = 26. desember|árskoðað = 2020}} [[Flokkur:Skosk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Stofnað 1874]] 270jp8t30c35vwihsnboztbvgr2v5bl Bugulma 0 161542 1762862 1753887 2022-07-30T13:48:55Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{coord|54|32|11|N|52|47|51|E|type:city_region:RU|display=title}} [[File:Bugulma COA (Ufa Governorate) (1782).png|thumb|Skjaldarmerki Bugulma]] '''Bugulma''' er lítil borg suðvestarlega í [[Rússland]]i. Bærinn er staðsettur í lýðveldinu [[Tatarstan]] og hafði 86.747 íbúa í ársbyrjun 2015.<ref name="RysslandAdm150101">[http://www.gks.ru/free_doc/doc_2015/bul_dr/mun_obr2015.rar ЧИСЛЕННОСТЬ ПОСТОЯННОГО НАСЕЛЕНИЯ РОССИЙСКОЙ ФЕДЕРАЦИИ ПО МУНИЦИПАЛЬНЫМ ОБРАЗОВАНИЯМ на 1 января 2015 года ('''komprimerad fil, .rar''')] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150923180801/http://www.gks.ru/free_doc/doc_2015/bul_dr/mun_obr2015.rar |date=2015-09-23 }} Invånarantal i Rysslands administrativa enheter 1 januari 2015. Läst 6 september 2015.</ref> Staðurinn dregur nafn sitt af fljóti með álíka nafn sem aftur merkir svipað og Bugða, það er bugðótt fljót. ==Þekktir einstaklingar með tengsl við bæinn== Bugulma er fæðingarbær [[Alsou]] sem söng fyrir Rússland í [[Eurovision]] árið 2000 og lenti í öðru sæti. [[Jaroslav Hasek]] sem reit um Sveik dáta sem aftur er víðlesnasta bók á tékknesku var árið 1918 borgarstjóri eða svæðisstjóri yfir Bugulma. == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:Bæir í Tatarstan]] timfksucv7ddmy6imjtniiavt9s90qz Konstantín Paústovskíj 0 161680 1762839 1709937 2022-07-30T13:32:55Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Konstantín Pástovskí]] á [[Konstantín Paústovskíj]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Konstantín Pástovskí | búseta = [[Sovétríkin]] | mynd = Паустовский.jpg | myndastærð = 250px | myndatexti = Konstantín Pástovskí árið 1954 | fæðingardagur = 19. maí 1892 | fæðingarstaður = [[Kíev]], [[Úkraína]] | dauðadagur = 14. júlí 1968 | dauðastaður = [[Moskva]] | orsök_dauða = | virkur = | þekktur_fyrir = | þekkt_fyrir = | þjóðerni = | starf = [[rithöfundur]] | titill = | verðlaun = | laun = | trú = | maki = | börn = | foreldrar = | tilvitnun = | undirskrift =Константин_Паустовский_(роспись).svg | kyn = kk }} '''Konstantín Pástovskí''' (á rússnesku Константин Паустовский) ([[19. maí]] [[1892]] - [[14. júlí]] [[1968]]) var rússneskur og sovétskur rithöfundur. Hann hefur oft verið kallaður fremstur rússneskra höfunda síðan Gorkí leið. Hann var fjórum sinnum tilnefndur til [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum|Nóbelsverðlauna í bókmenntum]] ([[1965]]; [[1966]]; [[1967]]; [[1968]]). Konstantín Pástovskí fæddist og ólst upp í [[Kíev]], höfuðborg [[Úkraína|Úkraínu]], þar sem faðir hans var járnbrautarstarfsmaður, en móðir hans var af pólskum ættum. Árið 1913 hóf Pástovskí nám við háskólann í [[Moskva|Moskvu]], gerðist síðan blaðamaður og reyndi sitt af hverju á bylt-ingarárunum, en 1927 sneri hann sér fyrir alvöru að ritstörfum. Rit hans, skáldsögur, smásögur og ritgerðir, eru í miklum metum bæði í Sovétríkjunum og utan þeirra, en frægust er sjálfsævisaga hans, "Mannsævi", sem byrjaði að koma út 1947. Pástovskí hefur ekki sízt verið hælt fyrir grand-varleik sinn og sannleiksást; sjálfur segist hann hafa sett sér þá reglu í ritun sjálfsævisögunnar að segja frá engu öðru en því sem hann var sjálf-ur vitni að. Eigi að síður, eða kannski vegna þess, gefur bók hans óvenju skýra lýsingu á lífi í Rússa-veldi og Sovétríkjunum fyrir byltingu, á bylting-ar- og borgarastríðsárunum og síðar. == Helstu verk == * ''Komandi skip'' («Встречные корабли»), ([[1928]]) * («Блистающие облака»), ([[1928]]) * («Кара-Бугаз»), ([[1932]]) * («Судьба Шарля Лонсевиля»), ([[1933]]) * ''Kolkis'' («Колхида»), ([[1933]]) * («Романтики»), ([[1935]]) * ''Svartahaf'' («Черное море»), ([[1936]]) * («Исаак Левитан»), ([[1937]]) * («Орест Кипренский»), ([[1937]]) * ''[[Taras Sjevtjenko]]'' («Тарас Шевченко»), ([[1939]]) * ''Mannsævi'' («Повесть о жизни»), ([[1945]]—[[1963]] - ísl. þýð. [[Halldór Stefánsson]] ==Heimildir== * Mannsævi / eftir Konstantín Pástovskí; Halldór Stefánsson íslenzkaði. - Reykjavík: Heimskringla, 1968-1970 * [https://timarit.is/page/3229842#page/n5/mode/2up Ólafur Jónsson, Draumsýn um hamingju, Vísir - 211. Tölublað (26.09.1969)] {{commons|Konstantin Paustovsky|Konstantín Pástovskí}} {{Stubbur|bókmenntir}} {{DEFAULTSORT:Pástovskí, Konstantín}} {{fd|1892|1968}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar]] [[Flokkur:Sovéskir rithöfundar]] 39tsab4s3h6i8l2rpw7uir7nr5tw5p0 Míkhaíl Botvínník 0 161778 1762798 1707450 2022-07-30T13:00:52Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Mikhail Botvinnik]] á [[Míkhaíl Botvínník]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Mikhail Botvinnik 1962.jpg|thumb|Mikhail Botvinnik.]] '''Mikhail Botvinnik''' (f. 1911 - d. 1995) var sovéskur stórmeistari í [[skák]]. Hann var heimsmeistari í skák á árunum 1948-1957, 1958-1960 og 1961-1963 og er almennt talinn í hópi bestu skákmanna sem uppi hafa verið. Hann varð sex sinnum skákmeistari Sovétríkjanna. Hann var meðal keppenda á hinu firnasterka AVRO-skákmóti í Hollandi árið 1938 þar sem áttust við átta sterkustu skákmenn heims. Botvinnik varð í þriðja sæti í mótinu á eftir [[Paul Keres]] og [[Reuben Fine]] og vann m.a. fræga skák gegn fyrrverandi heimsmeistara [[José Raúl Capablanca]]. Hann sigraði með nokkrum yfirburðum í heimsmeistarakeppninni sem fram fór í Haag og Moskvu árið 1948. Hann tefldi einvígi um heimsmeistaratitilinn við [[Davíð Bronstein]] árið 1951 og [[Vasilí Smyslov]] árið 1954 og hélt titlinum á jöfnu í bæði skipti. Botvinnik tapaði svo heimsmeistaratitlinum í hendur Smyslov í einvígi árið 1957, en tókst að endurheimta titilinn í öðru einvígi við Smyslov ári síðar. Árið 1960 tapaði Botvinnik heimsmeistaraeinvíginu gegn [[Mikhail Tal]], en náði fram hefndum í öðru einvígi ári síðar. Botvinnik missti svo heimsmeistaratitilinn endanlega árið 1963 í einvígi gegn [[Tigran Petrosjan]], en samkvæmt nýjum reglum [[Alþjóða skáksambandið|Alþjóða skáksambandsins]] (FIDE) átti hann ekki lengur rétt á öðru einvígi. Botvinnik hélt áfram þátttöku á skákmótum til ársins 1970. Eftir það tók hann að sér þjálfun efnilegra skákmanna og starfrækti skákskóla í Sovétríkjunum. Hann þjálfaði m.a. bæði [[Anatoly Karpov]] og [[Garrí Kasparov]] sem báðir urðu heimsmeistarar í skák. Hann var frumkvöðull í þróun búnaðar til að gera tölvum kleift að tefla skák. == Heimildir == * Alfræðibókin um skák. Dr. Ingimar Jónsson. Iðunn 1988. {{fd|1911|1995}} [[Flokkur:Rússneskir skákmenn]] 31baz0tin802uehqn94zcefdqi5ucrv Stefania Turkewich 0 162328 1762988 1758867 2022-07-31T01:28:57Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk | heiti = Stefania Turkewich | mynd = Stefania Turkewich.jpg | stærð = | myndatexti = | nafn = Stefania Turkewich | nefni = | fæðing = [[25. apríl]] [[1898]] | uppruni = {{UKR}} [[Lviv]], [[Úkraína|Úkraínu]] | dauði = {{dauðadagur og aldur|1977|4|8|1898|4|25}} [[Cambridge]], [[England]]i | hljóðfæri = [[Píanó]] | virkur = Frá þriðja áratuginum til áttunda áratugarins | gerð = | rödd = | stefna = | titill = | ár = | út = | sam = | undirskrift = | vef = | nú = | fyrr = }} '''Stefania Turkewich-Lukianovych ''' (25. apríl 1898 – 8. apríl 1977) var [[Úkraína|úkraínskt]] tónskáld, píanóleikari og tónlistarfræðingur. Hún er talin fyrsta kventónskáld Úkraínu.<ref>{{cite web|url= http://www.ukrainianartsong.ca/new-page-1/|title= Ukrainian Art Song Project – Stefania Turkewich|access-date= 2021-03-04|archive-date= 2016-03-22|archive-url= https://web.archive.org/web/20160322103631/http://www.ukrainianartsong.ca/new-page-1/|dead-url= unfit}}</ref> Á tíma [[Sovétríkin|sovéskra]] yfirráða í Úkraínu voru verk hennar bönnuð. == Æskuár == Afi Stefaníu (Lev Túrkevítsj) og faðir hennar, (Ívan Túrkevítsj), voru prestar. Móðir hennar, Sofía Kormosjiv, var píanóleikari sem hafði lært hjá [[Karol Mikuli]] og [[Vilém Kurz]] og var einnig kunnug ungu óperusöngkonunni [[Sólómíja Krúsjelnítska|Sólómíju Krúsjelnítska]].<ref name="Павлишин">Павлишин, Степанія Стефанівна. Перша українська композиторка: Стефанія Туркевич-Лісовська-Лукіянович, БаК, Lviv 2004.</ref> Allir meðlimir fjölskyldunnar voru tónhneigðir og léku á hljóðfæri. Stefanía lék á [[píanó]], [[Harpa (hljóðfæri)|hörpu]] og [[harmonium]]. Síðar sagði hún um barnæsku sína og ást fjölskyldunnar á tónlist: {{quote|Í miðju alls var móðir mín, sem lék listilega á píanó. Þegar ég var barn fannst mér fátt skemmtilegra en að hlusta á hana spila. Síðan stofnuðum við stofuhljómsveit heima hjá okkur. Hljómsveitinni var skipað þannig að pabbi lék á bassa, móðir mín á píanóið, Ljonjó á selló, ég á harmonium og Marika og Zenkó á fiðlur. Pabbi stofnaði líka fjölskyldukór. Þetta voru fyrstu skref okkar inn í heim tónlistarinnar. Pabbi sparaði aldrei við sig né kom með afsakanir þegar tónlistarlíf okkar var annars vegar.<ref name=" Павлишин "/>}} == Nám == [[File:Turkevycz family in Ukraine circa 1915.jpg|thumb|upright|250px| Miðröðin (frá vinstri til hægri): Systirin Írena, bróðirinn Lev (með tennisspaða) og Stefania, u.þ.b. 1915.]] Stefania hóf tónlistarnám hjá rússneska tónskáldinu [[Vasíl Barvinskíj]]. Frá 1914 til 1916 stundaði hún nám í [[Vín (Austurríki)|Vín]] sem píanóleikari hjá tékkneska píanókennaranum [[Vilém Kurz]]. Eftir [[fyrri heimsstyrjöldin]]a lærði hún hjá pólska tónfræðingnum [[Adolf Chybiński]] við [[Háskólinn í Lviv|Háskólann í Lviv]] og sótti einnig fyrirlestra hans um tónfræði við [[Tónlistarskólinn í Lviv|Tónlistarskólann í Lviv]].<ref name="Павлишин" /> Árið 1919 gaf Stefania út sitt fyrsta tónverk, ''Helgistund'' (Літургію), sem var flutt nokkrum sinnum í [[Dómkirkja Heilags Georgs (Lviv)|Dómkirkju Heilags Georgs]] í Lviv.<ref name="ukrainians">{{cite web|url=http://www.ukrainiansintheuk.info/ukr/02/turkevych-u.htm/|title=Українці в Сполученому Королівстві|author=Роман Кравець|date=|website=|publisher=Інтернет-енциклопедія|accessdate=2018-08-28|language=|archive-date=2017-04-27|archive-url=https://web.archive.org/web/20170427003457/http://www.ukrainiansintheuk.info/ukr/02/turkevych-u.htm/|dead-url=yes}}</ref> Árið 1921 hóf hún nám hjá bæheimsk-austurríska tónlistarfræðingnum [[Guido Adler]] við [[Vínarháskóli|Vínarháskóla]] og austurríska tónskáldinu [[Joseph Marx]] við Tónlistar- og sviðslistaháskólann í Vínarborg. Stefania Turkewich lauk kennaraprófi við skólann árið 1923.<ref name="ukrainians"/> Árið 1925 giftist hún [[Robert Lisovskyi]] og flutti með honum til [[Berlín]]ar þar sem hún bjó 1927 til 1930 og stundaði nám hjá [[Arnold Schönberg]] og [[Franz Schreker]].<ref name=" Павлишин "/> Árið 1927 eignuðust hjónin dótturina Zoju (Зоя).<ref>{{cite web | url=http://esu.com.ua/search_articles.php?id=55702|language=ukrainian |title= Зоя Робертівна Лісовська-Нижанківська, the Encyclopedia of Modern Ukraine| access-date=2018-12-17}}</ref> Árið 1930 fór Turkewich til til [[Prag]] í [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] og nam hjá Z[[deněk Nejedlý]] við [[Karlsháskólinn í Prag|Karlsháskólann]] og hjá [[Otakar Šín]] við [[Tónlistarskólinn í Prag|Tónlistarskólann í Prag]]. Hún lærði einnig tónsmíðar hjá [[Vítězslav Novák]] við Tónlistarskólann. Haustið 1933 kenndi hún píanóleik og varð meðleikari við skólann. Árið 1934 varði hún doktorsritgerð sína, sem fjallaði um úkraínska þjóðtrú í rússneskum óperum.<ref name="Павлишин" /> Hún lauk [[doktorspróf]]i í [[tónlistarfræði]] árið 1934 frá [[Úkraínski fríháskólinn|Úkraínska fríháskólanum]] í Prag. Hún varð fyrsta konan frá [[Galisía (Austur-Evrópa)|Galisíu]] (þá hluti Póllands) til að ljúka doktorsprófi. Þegar hún kom aftur til Lviv varð hún kennari í tónfræði og píanóleik við Tónlistarskólann í Lviv frá 1934 þar til [[síðari heimsstyrjöldin]] braust út. Turkewich gerðist þá meðlimur í Sambandi úkraínskra atvinnutónlistarmanna.<ref name="ukrainians"/> == Seinni heimstyrjöldin == Haustið 1939, eftir hernám Sovétríkjanna í vesturhluta Úkraínu, starfaði Turkewich-Lukianovych sem leiðbeinandi og konsertmeistari við óperuna í Lviv og var frá 1940 til 1941 [[dósent]] við tónlistarskóla borgarinnar. Þegar tónlistarskólanum var lokað vegna hernáms Þjóðverja gerðist hún kennari við tónlistarskóla ríkisins. Vorið 1944 fór Turkewich frá Lviv og flutti til Vínarborgar.<ref name="ukrainians"/> Árið 1946 flutti hún til suðurhluta Austurríkis til þess að flýja Sovétmenn og síðan til Ítalíu, þar sem annar eiginmaður hennar, Nartsiz Lúkjanovítsj, vann sem læknir fyrir Breta.<ref>{{cite web|url= http://www.ukrainiansintheuk.info/ukr/02/lukianovych-u.htm|title= Narcyz Lukianowicz (Нарциз Лукіянович) }}</ref> == England == Haustið 1946 flutti Turkewich til Bretlands þar sem hún bjó í [[Brighton]] (1947–1951). Hún bjó og starfaði á nokkrum stöðum í Englandi: Í [[London]] (1951–1952), [[Barrow Gurney]] (nálægt [[Bristol]]) (1952–1962), [[Belfast]] (á [[Norður-Írland]]i) (1962–1973) og [[Cambridge]] (frá 1973). Undir lok [[1931-1940|fjórða áratugarins]] fór hún aftur að semja tónverk. Öðru hverju tók hún aftur að sér störf sem píanóleikari, sérstaklega árið 1957 við tónleikaröð samfélags Úkraínumanna á Englandi og árið 1959 á píanótónleikum í Bristol. Hún var meðlimur í Félagi breskra kventónskálda og tónlistarkvenna (sem var lagt niður árið 1972). Árið 1970 var ópera Turkewich, ''Hjarta Oksönu'', flutt í [[Winnipeg]] í tónleikahöllinni Centennial Concert Hall undir leikstjórn systur hennar, [[Irena Turkevycz-Martynec|Írenu Turkevycz-Martynec]].<ref>{{cite web|url= http://www.svoboda-news.com/arxiv/pdf/1970/Svoboda-1970-098.pdf#search=%22june%202%22|title= Svoboda}}</ref> {{quote|Centennial Concert Hall- sunnudag klukkan 19.30: Úkraínska barnaleikhúsið kynnir ''Hjarta Oksönu'', óperu eftir Stefaniu Turkevich-Lukianovich, sem er saga stúlku sem mætir goðsagnaverum í galdraskógi í leit að týndum bræðrum sínum.<ref>[[Winnipeg Free Press]], 6. júní 1970</ref>}} == Arfleifð == Tónsmíðar Stefaniu Turkewich eru nútímalegar að formi en notast við sagnaminni úr úkraínskri [[þjóðlagatónlist]], þegar þau eru ekki [[Expressjónismi|expressjónísk]]. Hún hélt áfram að semja tónverk fram á áttunda áratuginn. Stefania Turkewich lést þann 8. apríl 1977 í [[Cambridge]] á [[England]]i. == Tenglar == *[https://web.archive.org/web/20160322103631/http://www.ukrainianartsong.ca/new-page-1/ Úkraínskt listasöngverkefni - Stefania Turkewich] *[https://www.youtube.com/watch?v=L5bdWrAzMaw&list=OLAK5uy_l7CWjtrPCiFJlL_P63SWExwmO6Hc5oMYs Stefania Turkewich: Galicians I |Listasöngvarnir] *[http://www.salomeamuseum.lviv.ua/events/10.htm Tónlistar- og minningarsafn] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210113201027/https://www.salomeamuseum.lviv.ua/events/10.htm |date=2021-01-13 }} *[https://www.youtube.com/watch?v=Qs6aeznrttk „King Oh“ eða hjarta Oksönu] *[https://www.youtube.com/watch?v=pa_2_xdRVHY Kvikmynd um Stefania Turkewich] *[https://www.youtube.com/watch?v=7Tta8VSCd78 Heimsfrumsýning á fyrstu sinfóníu Stefaniu Turkewich] *[https://www.youtube.com/watch?v=QIBr-Rf76K4 Þrjár sinfónískar skissur - Heimsfrumsýningar] *[https://www.youtube.com/watch?v=4F9J2PfG3ug Tónleikar tileinkaðir 120 ára afmæli Stefaniu Turkewich] *[https://www.youtube.com/watch?v=RJCcqKXpzHc Прем'єра. Стефанія Туркевич-Лукіянович "Серце Оксани" опера - Frumsýning á óperunni ''Hjarta Oksönu''] ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Turkewich, Stefania}} {{fd|1898|1977}} [[Flokkur:Úkraínsk tónskáld]] [[Flokkur:Tónskáld klassíska tímabilsins]] 9dkvvz4h581vegs36gza74nngjb9o0p EssilorLuxottica 0 163678 1762917 1719373 2022-07-30T21:31:37Z Daniel.9 85540 wikitext text/x-wiki {{fyrirtæki |nafn = EssilorLuxottica |merki = [[Mynd:Logo EssilorLuxottica.svg|175px|EssilorLuxottica]] |gerð = |stofnað = 2018 |staðsetning = [[Charenton-le-Pont]], [[Frakkland]] |lykilmenn = Benoît Potier |starfsemi = |vörur = |tekjur = [[Evra|€]]14,42 [[milljarður|miljarðar]] <small>(2020)</small> |starfsmenn = 153.000 <small>(2019)</small> |vefur = [https://www.essilorluxottica.com www.essilorluxottica.com] }} '''EssilorLuxottica''' er frönsk-ítalskt, lóðrétt samþætt fjölþjóðlegt fyrirtæki með aðsetur í Charenton-le-Pont nálægt [[París]] og stofnað 1. október 2018 með sameiningu franska Essilor og ítölsku Luxottica. Það er einn af leiðandi hópunum í hönnun, framleiðslu og markaðssetningu augnlinsa, sjónbúnaðar, lyfseðilsskyldra gleraugna og sólgleraugna<ref>[https://fr.fashionnetwork.com/news/Essilor-et-luxottica-annoncent-la-finalisation-de-leur-fusion,1019984.html Essilor et Luxottica annoncent la finalisation de leur fusion]</ref>. Samstæðan veltir 14 milljörðum evra og hefur markaðsvirði 33 milljarða evra. Fyrirtækið er skráð á [[Euronext]]-markaðinn í París og er hluti af [[CAC 40]] vísitölunni sem inniheldur 40 stærstu fyrirtækin sem skráð eru í kauphöllinni í París og Euro Stoxx 50 sem inniheldur 50 stærstu fyrirtækin á evrusvæðinu<ref>[https://www.boursorama.com/cours/1rPEL/ ESSILORLUXOTTICA]</ref>. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://www.essilorluxottica.com/ Heimasíða EssilorLuxottica] {{s|2018}} [[Flokkur:Fyrirtæki]] [[Flokkur:Framleiðslufyrirtæki]] [[Flokkur:Frönsk fyrirtæki]] l5npupnyowolrrrbwi2xz9pbag3bazx Selatalningin mikla 0 163894 1763011 1725468 2022-07-31T09:25:47Z Páll L Sig 76260 /* Niðurstaða talningar (aðallega landselur) */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Selasetur2021.jpg|alt=Selasetur Íslands Hvammstanga|thumb|Selasetur Íslands Hvammstanga]] '''Selatalningin mikla''' er viðburður hjá rannsóknarhluta [[Selasetrið á Hvammstanga|Selaseturs Íslands]] á [[Hvammstangi|Hvammstanga]]. Selasetur Íslands var fyrst í samstarfi Veiðimálastofnun og síðar við arftaka þess [[Hafrannsóknastofnun Íslands]]. En saman hafa þessar stofnanir staðið fyrir margvíslegum selarannsóknum á Íslandi. Eitt aðalrannsóknarsvæðið er [[Vatnsnes]] og [[Heggstaðanes|Heggstaðarnes]] í [[Húnaþing vestra|Húnaþingi vestra]] og því er mikilvægt að fylgjast með fjölda og útbreiðslu sela á þessum slóðum. Orðspor selatalningar hefur farið víða, því árið [[2009]] kom m.a. fólk frá Brasilíu sem var búið að skipuleggja ferðina sína um Ísland þannig að það gæti verið með<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1333283/|title=Vinsæl selatalning|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-05-31}}</ref>. Í talningunni 2021 komu m.a. sjálfboðaliðar frá Þýskalandi, Finnlandi, Ísrael, Bandríkjunum, Englandi, Ítalíu, Frakklandi, auk góðs hóps frá Veraldarvinum ([https://wf.is/ WorldWideFriends]). === Markmiðið === [[Mynd:Selatalningin mikla 2015.jpg|alt=Selatalningin mikla - Selasetur Íslands|thumb|Selatalningin mikla - Selasetur Íslands]] Eitt af markmiðum Selaseturs Íslands er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við [[Hafrannsóknastofnun Íslands|Hafró]] og [[Hólaskóli (háskóli)|Háskólann á Hólum]] og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari rannsóknir og efla sýninguna, með því að afla þekkingar á fjölda sela á þessum slóðum og þróa áfram sjálfbæra ferðamennsku í skoðun villtra dýra. === Framkvæmdin === Síðan [[2007]] hefur farið fram regluleg selatalning á [[Vatnsnes|Vatnsnesi]] og frá [[2009]] á [[Heggstaðanes|Heggstaðarnesi]] í [[Húnaþing vestra|Húnaþingi vestra]]. Talningin byggir á því að vísindamenn með hjálp sjálfboðaliða telja seli á þessum tveimur svæðum þegar fjara er, sem telst vera u.þ.b. 107 km. strandlengja á einum degi. Sjálfboðaliðarnir taka þannig þátt í rannsóknarstörfum og ásamt því að njóta nærveru sela og náttúru. '''Með þátttöku gefst fólki kostur á að skoða landsel í sínu náttúrulega umhverfi.''' Talningarnar fara þannig fram að Vatnsnesi og Heggstaðarnesi sem er skipt niður í mismunandi svæði (2-10km löng) og svo telja sjálboðaliðarnir seli, hver á sínu svæði og skila inn sínum niðurstöðum. Talið er meðfram ströndinni allt frá Hrútafirði inn að botni Sigríðastaðavatns. Gott er að hafa með sér '''sjónauka'''. Sjálfboðaliðarnir eru misvanir talningarmenn og fá því kynningu og smá þjálfun áður en lagt er af stað í rannsóknarleiðangurinn. Hér má finna [https://selasetur.is/is/selatalningin-mikla-2021/ dagskrá] Selatalningar árið 2021. === Um niðurstöður === Mikilvægt er að hafa í huga að þessar talningar eru aðeins vísbending um lágmarksfjölda sela sem dvelja á þessum svæðum og geta þættir eins og mismunandi veðurskilyrði þegar talið er skekkt niðurstöðurnar. En niðurstöðurnar nýtast vísindamönnum engu að síður vel til að meta ástand selastofna á þessum tveimur svæðum og til samanburðar á milli ára. Til þess að fá sambærilegar tölur á milli ára er miðað við að telja við sem líkastar aðstæður í hvert sinn. Alltaf er talið á sunnudegi í lok júlí, þegar sjávarstaða er sem næst háfjöru. Á þeim tíma er einnig samfélagshátíðinn Eldur (áður Unglistahátið). Byrjað er að telja um 2 tímum fyrir háfjöru og lýkur talningu um 2 tímum síðar. Áhersla er lögð á að telja öll svæði á sama tíma til að koma í veg fyrir tvítalningu<ref>{{Cite web|url=https://www.huni.is/index.php?pid=32&cid=6537|title=Rúmlega þúsund selir taldir í Selatalningunni miklu|website=Húnahorniö|access-date=2021-05-31}}</ref>. [[Mynd:Selatalningin mikla 2014.jpg|thumb|Starfsmenn Selaseturs og sjálfboðaliðar undirbúa talninguna áður en haldið er af stað árið 2014]] ===== Niðurstaða talningar (aðallega landselur) ===== # Árið 2007, voru taldir 727 selir við Vatnsnes í lok ágúst (55 [[km]]). # Árið 2008, voru taldir 1.126 selir við Vatnsnes og Heggstaðanestá (75 km). # Árið 2009, voru taldir 1.019 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). # Árið 2010, voru taldir 1.054 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107km). #Árið 2011, voru taldir 843 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km) # Árið 2012, voru taldir 422 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). # Árið 2013, voru taldir 742 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). #Árið 2014, voru taldir 707 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (75 km). #Árið 2015, voru taldir 446 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). #Árið 2016, voru taldir 580 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km). #Árið 2021, voru taldir 718 selir við Vatnsnes og Heggstaðanes (107 km) og 58 sjálfboðaliðar == Heimildir == https://selasetur.is/is/rannsoknadeild/liffraedirannsoknasvid/selatalningin-mikla/ https://selasetur.is/is/myndir/selatalningin-mikla-2011/ http://www.visithunathing.is/is/hunathing-vestra/frettir/selatalningin-mikla-2015 https://www.hafogvatn.is/static/research/files/skra_0059670.pdf https://www.huni.is/index.php?pid=32&cid=6537 {{S|2007}} [[Flokkur:Selir]] 5b7osenej7iwrfcukiomzph4zek2r1y Jendrik 0 164049 1762909 1750957 2022-07-30T19:34:55Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk|heiti=Jendrik|hljóðfæri=[[Söngur]] og [[Úkúlele]]|stærð=|myndatexti=|nafn=|nefni=|fæðing=[[27. ágúst]] [[1994]]|dauði=|uppruni=[[Hamborg]], [[Þýskaland]]|mynd=Jendrik Sigwart.jpg|rödd=|gerð=|stefna=[[Popp]]|titill=|ár=[[2016]]|sam=|vef=[http://jendriksworld.com jendriksworld.com]|nú=|fyrr=|undirskrift=}} '''Jendrik Sigwart''' fæddist 27. ágúst 1994 í [[Hamborg]] og er [[Þýskaland|þýskur]] [[söngvari]] og [[tónlistarmaður]]. Hann var fulltrúi Þýskalands í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021]] í [[Rotterdam]]<ref name="Steckbrief" /> og lauk keppninni í næstsíðasta sæti.<ref>{{Cite web|url=https://eurovisionworld.com/eurovision/2021|title=Eurovision 2021 Results: Voting & Points|website=Eurovisionworld|access-date=2021-06-09}}</ref> Uppáhaldslagið hans í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva]] er Think About Things með [[Daði og Gagnamagnið|Daða og Gagnamagninu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.eurovision.de/teilnehmer/Jendrik-Deutschlands-ESC-Kandidat-2021,deutschland1624.html|title=Jendrik - Deutschlands ESC-Kandidat 2021|last=NDR|website=www.eurovision.de|language=de|access-date=2021-06-09}}</ref> == Líf == [[Mynd:Jendrik_Sigwart_(1).jpg|alt=Mynd af Jendrik Sigwart|thumb|Jendrik Sigwart]] Jendrik fæddist í [[Hamborg]] og á fjögur systkini. Sem unglingur lærði hann að spila á [[píanó]] og [[Fiðla|fiðlu]] og nam söngleiksnám við háskólann ''Institut für Musik der Hochschule Osnabrück''.<ref name="Steckbrief">{{Cite web|url=https://web.de/magazine/unterhaltung/thema/jendrik-sigwart|title=Jendrik Sigwart {{!}} Steckbrief, Bilder und News|website=WEB.DE News|language=de|access-date=2021-06-06}}</ref> Á námsárum sínum kom hann fram í ýmsum [[Söngleikur|söngleikjum]], þar á meðal í ''My Fair Lady'' og ''Hairspray''<ref name="Steckbrief" />. Einnig kom hann fram í ''Peter Pan''<ref name="Steckbrief" /><ref>{{Cite web|url=https://eurovoix.com/2021/02/26/germany-who-is-jendrik/|title=🇩🇪 Germany: Who Is Jendrik?|last=Herbert|first=Emily|date=2021-02-26|website=Eurovoix|language=en-GB|access-date=2021-06-06}}</ref> og ''Berlin, Berlin''.<ref>{{Cite web|url=https://www.facebook.com/BerlinBerlinShow/|title=Berlin Berlin - Show|website=Facebook|language=en|access-date=2021-06-06}}</ref> Hann semur sín eigin lög sem hann birtir meðal annars á [[YouTube]]. [[Úkúlele]] er sérstaklega áberandi í hans tónlist. Í desember 2020 kynnti hann þrjú lög á styrktartónleikum fyrir [[flóttafólk]] í flóttamannabúðunum í Moria.<ref>{{Cite web|url=https://benefiz.kirche-in-volksdorf.de/|title=Benefizkonzert 2020: Einladung|date=2021-02-14|website=web.archive.org|access-date=2021-06-06|archive-date=2021-02-14|archive-url=https://web.archive.org/web/20210214212752/https://benefiz.kirche-in-volksdorf.de/|dead-url=unfit}}</ref> Hann býr með sambýlismanninum sínum í Hamborg. == Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva == [[Mynd:ESC_2021_Rotterdam_1st_Semi_Jury_Show_Germany.jpg|alt=Jendrik á sviðinu í Eurovision|thumb|Jendrik á sviðinu í Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva ]] Í [[febrúar]] [[2021]] var tilkynnt að hann hefði verið valinn til að vera fulltrúi Þýskalands í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021]] í [[Rotterdam]]. Lag hans ''[[I Don't Feel hate|I Don't Feel hate,]]'' sem hann samdi sjálfur og framleiddi í samvinnu við Christoph Oswald, kom út 25. febrúar 2021. Boðskapur lagsins er að svara ekki hatrinu sem slær þig með hatri, heldur að finna til vorkenna hatrinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.eurovision.de/news/Songtext-Jendrik-I-Dont-Feel-Hate,lyrics522.html|title=Songtext: Jendrik - I Don't Feel Hate|last=NDR|website=www.eurovision.de|language=de|access-date=2021-06-09}}</ref> Á úrslitakvöldinu þann 22. maí 2021 fékk hann þrjú stig frá atkvæðagreiðslu dómnefndar (tvö stig frá [[Austurríki]], eitt stig frá [[Rúmenía|Rúmeníu]]) á meðan hann fékk engin stig frá áhorfendum. Jendrik lauk næstsíðasta sæti, en [[Bretland|Bretlandi]] rak lestina með engin stig.<ref>{{Citation|title=Eurovision Song Contest 2021 - Grand Final - Live Stream|url=https://www.youtube.com/watch?v=msfdz_aksY8|language=is-IS|access-date=2021-06-06}}</ref> == Útgefið efni == === Lög === * 2021: ''[[I Don’t Feel Hate]]'' == Heimildir == <references /> {{wpheimild|tungumál=de|titill=Jendrik|mánuðurskoðað=6. júni|árskoðað=2021}} == Tenglar == * [https://www.jendriksworld.com/ Jendrik's World, vefsíðan hans Jendrik] {{fe|1994|Sigwart, Jendrik}} [[Flokkur:Þýskir söngvarar|Sigwart, Jendrik]] [[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva|Sigwart, Jendrik]] 8rq9wqmffzmw3wo2wvmofnios1vpp92 Motherwell F.C. 0 164650 1762946 1726527 2022-07-30T23:12:29Z 89.160.233.104 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Motherwell Football Club | Mynd = | Gælunafn = ''The Well''<br />''The Steelmen''<br /> | Stytt nafn = | Stofnað = [[1886]] | Leikvöllur = Fir Park | Stærð = 13,677 | Stjórnarformaður = {{SKO|#}} Jim McMahon | Knattspyrnustjóri = {{SKO|#}} Steven Hammell | Deild = [[Skoska úrvalsdeildin]] | Tímabil = 2021-2022 | Staðsetning = 5. sæti | vefur = <!-- Heimabúningur --> | pattern_la1 = _motherwell2223h | pattern_b1 = _motherwell2223h | pattern_ra1 = _motherwell2223h | pattern_sh1 = _motherwell2223h | pattern_so1 = _motherwell2223h | leftarm1 = FFBE00 | body1 = FFBE00 | rightarm1 = FFBE00 | shorts1 = 9E0000 | socks1 = FFBE00 <!-- Útibúningur --> | pattern_la2 = _motherwell2223a | pattern_b2 = _motherwell2223a | pattern_ra2 = _motherwell2223a | pattern_sh2 = _motherwell2223a | pattern_so2 = _motherwell2223a | leftarm2 = FFFFFF | body2 = FFFFFF | rightarm2 = FFFFFF | shorts2 = FFFFFF | socks2 = FFFFFF }} '''Motherwell Football Club''' er skoskt [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] með aðsetur í samnefndum bæ í [[Norður-Lanarkshire]]. Það hefur einu sinni hampað skoska meistaratitlinm og leikið samfleytt í efstu deild frá árinu 1985. ==Saga== Félagið var stofnað þann [[17. maí]] árið 1886 við samruna liðanna ''Glencairn FC'' og ''Alpha FC'' með það að markmiði að Motherwell gæti teflt fram einu samkeppnishæfu félagi. Atvinnumennska var tekin upp árið 1893 og fékkk liðið í kjölfarið aðild að skosku deildarkeppninni, fyrst liða frá Lanarkshire. Tveimur árum síðar var leikvangurinn Fir Park tekinn í notkun og hefur það verið heimavöllur félagsins upp frá því. Fyrstu árin voru keppnisbúningar Motherwell bláir, en árið 1913 var ákveðið að skipta yfir í vínrauða og rafgyllta búninga. Var fyrirmyndin fengin frá enska liðinu [[Bradford City]] og eru þessir litir enn í dag ríkjandi í félagsmerki og búningum Motherwell. John "Sailor" Hunter stýrði Motherwell frá 1910 til 1946 og er nafn hans letrað gylltum stöfum í sögu félagsins. Motherwell hafnaði í þriðja sæti leiktíðina 1919-20, sem var besti árangurinn fram að því. Undir lok þriðja áratugarins hafnaði Motherwell ítrekað í 2.-3. sæti í deildinni. Þessi árangur varð hvatning til frekari landvinninga. Motherwell hélt í keppnisferð til [[Spánn|Spánar]] árið 1927 þar sem leikið var við bestu lið Spánverja og unnust sjö af átta leikjum. Árið eftir lá leiðin til [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] þar sem liðið gerði garðinn frægan. Fyrsti og eini Skotlandsmeistaratitill Motherwell leit dagsins ljós leiktíðina 1931-32. Liðið vann þá 30 af 38 leikjum sínum og skoraði í þeim 119 mörk. Þar af skoraði framherjinn Willie MacFadyen heil 52 mörk, sem er enn í dag met í efstu deild í Skotlandi. Þetta reyndist eini meistaratitillinn sem annað lið en [[Glasgow Celtic|Celtic]] og [[Glasgow Rangers|Rangers]] tókst að vinna á árabilinu 1904-47. Eftir að Hunter lét af stjórn liðsins tók við tímabil óstöðugleika. Motherwell vann bikarkeppnina og deildarbikarinn árin 1951 og 1952, en árið 1953 féll það í fyrsta sinn niður um deild. Næstu áratugina var liðið oftast nær um eða fyrir neðan miðja efstu deild, féll stundum niður en vann sig yfirleitt beint aftur upp. Fjórði og síðasti stóri titillinn í sögu Motherwell var svo árið 1991 þegar liðið varð bikarmeistari eftir sigur á [[Dundee United]] í framlengdum úrslitaleik. Bikarmeistaratitillinn gaf Motherwell þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Félagið hefur margoft tekið þátt í Evrópukeppnum og tvívegis mætt íslenskum liðum. Árið 2010 sló Motherwell [[Breiðablik]] úr [[Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu|Evrópudeildinni]] en fjórum árum síðar sló [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] skoska liðið úr keppni. Íslenski landsliðsmaðurinn [[Jóhannes Eðvaldsson]] lék með Motherwell um tveggja ára skeið. ==Titlar== *'''[[Skoska úrvalsdeildin|Skotlandsmeistarar]]''' (1): 1931-32 *'''Skoski bikarinn''' (2): 1951-52, 1990-91 *'''Skoski deildarbikarinn''' (1): 1950-51 [[Flokkur:Skosk knattspyrnufélög]] [[Flokkur:Stofnað 1886]] 3qmkmqkud8x4b24q6pwh75kht1kvqxm Fátækralögin á Englandi 0 164829 1762882 1729276 2022-07-30T16:35:51Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki Við byrjun 17. aldar voru sett á lög sem draga áttu úr efnahagslegri fátækt Englendinga, þessi lög voru síðar nefnd ensku fátækralögin<ref>{{Bókaheimild|titill=History of Economic Thought|höfundur=David Colander|höfundur2=Harry Landreth|bls=117}}</ref>. Saga fátækralaganna er tvískipt; annars vegar er talað um gömlu fátækralögin, sem sett voru á árið 1601, og hins vegar nýju fátækralögin, sem tóku gildi 1834.<ref>{{Cite web|url=http://institutions.org.uk/poor_law_unions/the_poor_law1.htm|title=The Poor Law|date=2009-05-04|website=web.archive.org|access-date=2021-09-03|archive-date=2009-05-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20090504111530/http://institutions.org.uk/poor_law_unions/the_poor_law1.htm|dead-url=unfit}}</ref> == Gömlu fátækralögin == [[Mynd:Queen Elizabeth I by George GowerFXD.jpg|alt=Gömlu fátækralögin voru innleidd á 43. ári hennar sem Englandsdrottning. Lögin eru oft kölluð eftir henni, Elísarbetulögin.|thumb|[[Elísabet 1.|Elísabet l]], Englandsdrottning. Gömlu fátækralögin voru innleidd á 43. ári hennar sem Englandsdrottning og eru þau oft kölluð Elísarbetulögin<ref>{{Cite web|url=http://institutions.org.uk/poor_law_unions/the_poor_law1.htm|title=The Poor Law|date=2009-05-04|website=web.archive.org|access-date=2021-09-03|archive-date=2009-05-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20090504111530/http://institutions.org.uk/poor_law_unions/the_poor_law1.htm|dead-url=unfit}}</ref> eftir henni .]] Við [[siðaskiptin]] á 16. öld tóku Englendingar upp kristna trú og aðlöguðu skoðanir sínar og gildi samkvæmt henni. Í Biblíunni lásu þeir að hjálpa ætti þeim sem þurfa á hjálp að halda; fæða þá svöngu, klæða þá nöktu og heimsækja þá sjúku. Í kjölfar siðaskiptanna var [[Enska biskupakirkjan]] stofnuð og í framhaldi voru gömlu fátækralögin sett á<ref>{{Cite web|url=https://victorianweb.org/history/poorlaw/elizpl.html|title=The 1601 Elizabethan Poor Law|website=victorianweb.org|access-date=2021-09-03}}</ref>. Markmið gömlu fátækralaganna voru þau að veita félagslegan stöðugleika, draga úr óánægju og þjáningu og koma í veg fyrir óeirðir og uppreisnir<ref>{{Cite web|url=http://www.historyhome.co.uk/peel/poorlaw/plaa.htm|title=The Old Poor Law 1795-1834|website=www.historyhome.co.uk|access-date=2021-09-03}}</ref>. Lögin tóku gildi árið 1601 og voru tvenns konar styrkir veittir undir þeim; utandyra- og innanhúsarhjálp. Utandyrahjálp var háttað þannig að þeir fátæku voru skildir eftir á heimilum sínum með pening eða nauðsynjavörur eins og mat og klæði. Innanhúsahjálpin fólst í því að veita þeim fátæku húsnæði í ölmusuhúsi, leggja þá veiku inn á sjúkrahús og flytja munaðarlaus börn á munaðarleysingjahæli. Gömlu fátækralögin áttu einnig að veita þeim fátæku vinnu sem höfðu orðið atvinnulausir vegna erfiðra tíma, til dæmis vegna veikinda eða niðursveiflu í atvinnugrein þeirra. Þeir fátæku áttu að vera tilbúnir til að samþykkja hvaða starf eða styrk sem þeim byðist. Þetta var gert til þess að reyna að fækka betlurum sem höfðu verið á reiki um göturnar, sem rændu ferðalanga og ógnuðu samfélaginu<ref>{{Cite web|url=https://victorianweb.org/history/poorlaw/elizpl.html|title=The 1601 Elizabethan Poor Law|website=victorianweb.org|access-date=2021-09-03}}</ref>. Árlega skipaði sóknarnefnd kirkjunnar umsjónarmenn<ref>{{Cite web|url=http://institutions.org.uk/poor_law_unions/the_poor_law1.htm|title=The Poor Law|date=2009-05-04|website=web.archive.org|access-date=2021-09-03|archive-date=2009-05-04|archive-url=https://web.archive.org/web/20090504111530/http://institutions.org.uk/poor_law_unions/the_poor_law1.htm|dead-url=unfit}}</ref> sem ábyrgðust það að reikna út hversu mikla peninga þyrfti til að hjálpa fátækum og skattlögðu út frá því. Þeir rukkuðu síðan skatt frá eigendum fasteigna og veittu fátækum pening eða mat<ref>{{Cite web|url=http://www.workhouses.org.uk/poorlaws/oldpoorlaw.shtml|title=The Old Poor Law|website=www.workhouses.org.uk|access-date=2021-09-03}}</ref>. Lagasetningin sameinaði fyrri löggjafir um fátæka, þar á meðal var fátækt skilgreind og skipt upp í þrjá flokka. Í fyrsta lagi voru það þeir sem vildu vinna en gátu það ekki. Þessi hópur fólks fékk þá hjálp sem það þurfti, hvort sem það voru föt eða auðveld vinna í skiptum fyrir pening. Í öðru lagi voru það þeir sem gátu unnið en kusu að vinna ekki, þessi hópur fólks átti ekki rétt á hjálp af neinum toga. Þriðji og seinasti hópurinn voru þeir sem voru of veikir, gamlir eða ungir til þess að vinna. Þessi hópur átti rétt á mikilli hjálp og líta átti eftir þeim á viðeigandi stofnunum, eins og spítölum og munaðarleysingjahælum.<ref>{{Cite web|url=https://victorianweb.org/history/poorlaw/elizpl.html|title=The 1601 Elizabethan Poor Law|website=victorianweb.org|access-date=2021-09-03}}</ref> Lögin voru harðlega gagnrýnd af hagfræðingum klassíska skólans, þar á meðal [[Adam Smith]], því þau komu í veg fyrir frjálsan flutning atvinnulausra verkamanna milli bæja eða landshluta. [[Thomas Malthus|Thomasi Malthus]] gagnrýndi lögin einnig harðlega fyrir að auka aðeins á vesæld og fátækt með því að hamla eðlilegu gangverki efnahagslögmálanna. 1832 var skipuð nefnd til að endurskoða lögin. Tveimur árum seinna, árið 1834 voru sett ný lög sem gerbreyttu fátækraaðstoð í Bretlandi og færðu hana til nútímalegra horfs í samræmi við hugmyndir [[Frjálslyndisstefna|frjálslyndisstefnunnar]] og lassez faire efnahagsstefnu. == Heimildir == bzb3z4wxujm2p03t0hnrjffobdaxyzr Irving Fisher 0 164943 1762904 1731458 2022-07-30T19:21:35Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Irving Fisher 1914.png|thumb|Irving Fisher árið 1914]] '''Irving Fisher''' (27. febrúar 1867 - 29. apríl 1947)<ref name=":0">{{Cite web|url=http://timesmachine.nytimes.com/timesmachine/1947/04/30/88780366.html?pageNumber=23|title=OF YALE DIES AT 80; Famed, Economist Succumbs Here After 2-Month Illness uOn Faculty 45 Years|website=timesmachine.nytimes.com|language=en|access-date=2021-09-17}}</ref> var bandarískur hagfræðingur, uppfinningamaður, stærðfræðingur og tölfræðingur. Fisher er talinn vera einn af áhrifamestu hagfræðingum sögunnar og lagði hann fram fjölda kenninga innan fræðisviðsins. Hann var leiðandi í hagrannsóknum og var hann einn af þeim fyrstu til þess að tileinka sér notkun vísitalna. Hann var frægur í lifanda lífi bæði vegna áhrifa kenninga hans og vegna dálæti hans að deila skoðunum sínum á opinberum vettvangi.<ref name=":2">{{Cite journal|last=Pollin|first=Robert|date=1999-05|title=Robert Heilbroner: Worldly Philosopher|url=http://dx.doi.org/10.1080/05775132.1999.11472098|journal=Challenge|volume=42|issue=3|pages=34–52|doi=10.1080/05775132.1999.11472098|issn=0577-5132}}</ref> Hans helstu verk eru ''Purchasing Power'', ''Mathematical Investigations in the Theory of Value and Prices'' (1892), ''The Nature of Capital and Income'' (1906), ''The Making of Index Numbers'' (1922), ''The Theory of Interest'' (1930) og ''Booms and Depressions'' (1932). == Æviágrip == Irving Fisher fæddist 1867 í New York. Hann var alinn upp á kristnilegu heimili og vann faðir hans sem kennari. Fisher varð seinna trúleysingi þrátt fyrir kristilegt uppihald. Frá unga aldri varð lagður þrýstingur á Fisher að hann yrði mikilvægur maður. Með það í huga þróaði hann með sér hæfileika í stærðfræði en Fisher hafði þó einnig eldmóð fyrir uppfinningum. Fisher gekk í grunnnám við háskólann [[Yale-háskóli|Yale]] á [[:en:Eclecticism|eklektíska]] heimspekibraut til þess að læra heimspeki og rökfærslu. Hann útskrifaðist þar fremstur í sínum bekk árið 1888. Þremur árum seinna útskrifaðist hann með doktorsgráðu í hagfræði úr Yale fyrstur manna. Hann eyddi meginþorra ævi sinnar í námi og vinnu við Yale ásamt því að taka þátt í opinberum málefnum. Opinberar staðhæfingar hans eru sumar taldar hafa haft neikvæð áhrif á orðspor hans og er hann frægur fyrir það að staðhæfa að hlutabréfamarkaðurinn væri kominn í langtímajafnvægi, aðeins níu dögum fyrir heimskreppuna, árið 1929.<ref name=":2" /> Árið 1893 giftist Fisher henni Margaret Hazard og eignaðist með henni þrjú börn.<ref name=":0" />Fisher fékk mikinn áhuga á heilsu og hreinlæti eftir þriggja ára baráttu við berkla. Hann varð grænmetisæta, lagði áherslu á daglega hreyfingu og var hann einn af rithöfundum metsölubókarinnar ''How to Live: Rules for Healthful Living Based on Modern Science''. Hann talaði opinberlega um skaðsemi tóbaks og áfengis sem hann líkti við ópíum.<ref>{{Cite web|url=http://legacy.library.ucsf.edu/tid/fgo81c00/pdf;jsessionid=512902F957843008C40E997C9D0B9A6C.tobacco03|title=DOES TOBACCO INJURE THE HUMAN BODY? (fgo81c00)|date=2014-04-18|website=web.archive.org|access-date=2021-09-17|archive-date=2014-04-18|archive-url=https://web.archive.org/web/20140418233913/http://legacy.library.ucsf.edu/tid/fgo81c00/pdf;jsessionid=512902F957843008C40E997C9D0B9A6C.tobacco03|dead-url=unfit}}</ref> Hann var einn af helstu stuðningsmönnum áfengisbannsins og aðhylltist hann [[:en:Eugenics|arfbótastefnu]]. Fisher lést árið 1947 úr ólæknanlegu ristilkrabbameini 80 ára að aldri. == Hagfræðikenningar == Fisher lagði fram margar kenningar sem breyttu landslagi hagfræðinnar. Skrif Fisher eru talin skýr og lagði hann mikla áherslu á einfaldleika í skrifum sínum. Þar má nefna að hann beitti mikið af stærðfræðilegri rökfærslu í ritum sínum. === Vextir, fjármagn og fjárfesting === Nýklassísk kenning Fisher um fjármagn, fjárfestingu og vexti, sem var fyrst birt í ''The Nature of capital and Income'' (1906), breytti sýn hagfræðinga á tímavirði gæða og í ritinu er bent á að virði hefur vídd bæði í tíma og magni. Kenningin var svo leidd með ítarlegri hætti í ritinu ''The rate of rent'' (1907). Hann dró síðan saman rannsóknarstarf ævi sinnar um þá þætti sem ákvarða vexti í ritinu ''The theory of interest'' (1930). Í því riti kom fram heilsteypt kenning um ákvörðunartöku neyslu og sparnaðar yfir tíma (e. [[:en:Intertemporal_choice|intertemporal choice]]). Kenningin taldist byltingarkennd og er hún enn kennd í dag. Fisher skilgreindi fjármagn sem allar þær eignir sem skapa tekjuflæði yfir tíma og sýndi hann fram á að verðmæti þess má byggja á núvirði hreinna tekna af þeirri eign. Því sýndi hann fram á það að virði fjármagnseigna er einungis háð núvirði tekna sem eignin mun mynda yfir líftíma sinn. Hann var einnig einn af þeim fyrstu til þess að beita hugtakinu mannauður (e. [[:en:Human_capital|human capital]]) í skrifum sínum, árið 1897.<ref name=":1" /> Bendir hann á að persónulegir eiginlegar geti talist til virðis. Eiginleikar eins og þekking starfsmanna, færni og menntun. Þessi skilgreining fór þó ekki í mikla notkun fyrr en hálfri öld seinna.<ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://scholar.harvard.edu/files/goldin/files/human_capital_handbook_of_cliometrics_0.pdf|titill=Human Capital|höfundur=Claudia Goldin|útgefandi=Harvard}}</ref> Fisher stundaði hagrannsóknir af krafti og skapaði hann fjölda vísitalna. Einnig kynnti hann til sögunnar rannsóknaraðferð sem seinna var kölluð tímatafagreining (e. [[:en:Distributed_lag|distributed lag]]). Fisher var virkur í skrifum og gaf hann út á árunum 1912 til 1935 í heildina 331 skrif til þess að rökstyðja getu bandaríkjadollarans að viðhalda stöðugum kaupmætti. Fisher taldi að dollarinn ætti ekki að vera metinn eftir ákveðinni þyngd gulls, heldur virði gulls, metið eftir vísitölu. === Nytjafræði === Fisher er af mörgum talinn vera einn af fyrstu hagfræðingum Bandaríkjanna til þess að skapa grunn fyrir nýklassíska hagfræði. Þar má nefna að í doktorsritgerð sinni fjallaði Fisher ítarlega um hámörkun nytjafalla og áhrif þeirra á neytendaval. === Peningahagfræði (Monetary economics) === Fisher hafði umtalsverð áhrif á peningamagnskenninguna. Hann leiddi út hina frægu viðskiptajöfnu (e. [[:en:Equation_of_exchange|equation of exchange]]). <math>M*V=P*T</math> Þar sem ''M'' táknar peningamagn, ''V'' veltuhraða peninga í hagkerfinu, ''P'' verðlag og ''T'' millifærslur. Oftast er þó notast við þjóðarframleiðslu á raunvirði í staðin. Viðskiptajöfnuna nýtti hann til þess að skýra tengsl peningaprentunar, raunframleiðslu, veltuhraða peninga og verðbólgu. Einnig sýndi hann fram á tengsl vaxtastigs og væntrar verðbólgu ásamt því að skilgreina betur muninn á milli raunvaxta og nafnvaxta. Hann sýndi fram á það að raunvextir væru einungis háðir nafnvöxtum og væntri verðbólgu ásamt því að hægt væri að nálga raunvexti með eftirfarandi nálgunaraðferð. <math>r=\frac{1+i}{1+\pi_e}-1\approx i-\pi_e </math> Vaxtajafnan var seinna meir kölluð the [[:en:Fisher_equation|Fisher equation]], honum til heiðurs. == Heimildir == <references/> {{DEFAULTSORT:Fisher, Irving}} {{fd|1867|1947}} [[Flokkur:Bandarískir hagfræðingar]] [[Flokkur:Bandarískir stærðfræðingar]] [[Flokkur:Bandarískir tölfræðingar]] [[Flokkur:Bandarískir uppfinningamenn]] ov0jxqzgyhxbkmwgom1f67us05nftdc Innrás Rússa í Úkraínu 2022 0 166852 1762874 1762498 2022-07-30T15:29:36Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Innrás Rússa í Úkraínu 2022 | partof = [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríði Rússlands og Úkraínu]] |image=2022 Russian invasion of Ukraine.svg |image_size=250px |caption= Árásir á Úkraínu |place=[[Úkraína]] |date=[[24. febrúar]] [[2022]] – |combatant1={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of Donetsk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Donetsk]]<br>[[File:Flag of the Luhansk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Luhansk]]<br>'''Stuðningur:'''<br>{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] |combatant2={{UKR}} [[Úkraína]] |commander1= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Míkhaíl Míshústín]]<br>{{RUS}} [[Sergej Shojgú]]<br>{{RUS}} [[Sergej Lavrov]]<br>{{RUS}} [[Aleksandr Dvorníkov]]<br>{{RUS}} [[Ramzan Kadyrov]]<br>{{BLR}} [[Alexander Lúkasjenkó]] |commander2= {{UKR}} [[Volodímír Selenskíj]]<br>{{UKR}} [[Denys Sjmyhal]]<br>{{UKR}} [[Vitalí Klitsjkó]]<br>{{UKR}} [[Dmítró Kúleba]]<br>{{UKR}} [[Írýna Vereshjúk]]<br>{{UKR}} [[Oleksíj Rezníkov]] |strength1={{Collapsible list|title=Sjá lista|'''{{RUS}} Rússland:''' * 900.000 (fastaher) * 554.000 (hernaðarhreyfingar) * 2.000.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021">{{cite book |title=The military balance 2021 |date=2021 |publisher=[[International Institute for Strategic Studies]] |location=Abingdon, Oxon |isbn=978-1032012278}}</ref> * Þ. á m. 175.000<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |author-last1=Julian E. |author-first1=Barnes |author-last2=Michael |author-first2=Crowley |author-last3=Eric |author-first3=Schmitt |title=Russia Positioning Helicopters, in Possible Sign of Ukraine Plans|date=10 January 2022|website=[[The New York Times]] |access-date=20 January 2022 |archive-date=22 January 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220122100818/https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |url-status=live |url-access=subscription |language=en |quote=American officials had expected additional Russian troops to stream toward the Ukrainian border in December and early January, building toward a force of 175,000.}}</ref>–190.000<ref>{{cite news|author-last=Bengali |author-first=Shashank |date=18 February 2022|title=The U.S. says Russia's troop buildup could be as high as 190,000 in and near Ukraine. |language=en-US |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news|access-date=18 February 2022 |url-access=subscription |archive-date=18 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220218063637/https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news |url-status=live}}</ref> við úkraínsku landamærin}} |strength2={{Collapsible list|title=Sjá lista| * '''{{UKR}} Úkraína:''' * 209.000 (fastaher) * 102.000 (hernaðarhreyfingar) * 900.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021" />}} |casualties1={{small|Alls um 16.000+ drepnir (skv. BNA)<br>39.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br>Um 1.300 drepnir (skv. Rússum)}} |casualties2={{small|Alls um 2.000-4.000 (skv. BNA)<br> 2.500-3.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br> 23.000 skv. Rússum}} | casualties3='''Almennir borgarar drepnir: Um 12.000-28.000 (skv. Úkraínu) }} Þann 24. febrúar 2022 gerðu [[Rússland|Rússar]] '''innrás í [[Úkraína|Úkraínu]]'''. Innrásin er hluti af [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum á milli ríkjanna]] sem hafa staðið yfir frá árinu 2014. Stríðið skapaði milljóna manna flóttamannastraum sem var sá mesti frá [[seinni heimsstyrjöld]]. ==Aðdragandi== {{aðalgrein|Evrómajdan|Úkraínska byltingin 2014|Krímskagakreppan 2014}} Átök Rússlands og Úkraínu má rekja aftur til ársins 2014, til [[Evrómajdan]]-mótmælanna og [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar]] þar sem forsetanum [[Viktor Janúkóvitsj]] var steypt af stóli. Janúkóvitsj hafði verið náinn bandamaður ríkisstjórnar Rússlands og [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, og hafði í aðdraganda mótmælanna hætt við fyrirhugað samkomulag um nánara samband Úkraínu við [[Evrópusambandið]].<ref>{{Vefheimild|titill=Enn mótmælt í Kænugarði|url=https://www.ruv.is/frett/enn-motmaelt-i-kaenugardi-0|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=13. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Eftir að Janúkóvitsj var steypt af stóli sendu Rússar herlið á [[Krímskagi|Krímskaga]] og héldu þar atkvæðagreiðslu sem leiddi til þess að Krímskagi var formlega innlimaður inn í rússneska sambandsríkið.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=24. febrúar|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782}}</ref> Árið 2014 hófust jafnframt uppreisnir í austurhluta Úkraínu, þar sem meirihluti íbúa er [[Rússneska|rússneskumælandi]].<ref>{{Tímarit.is|6161282|Fasistar og hryðjuverkamenn|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason|útgáfudagsetning=30. ágúst 2014|blaðsíða=28}}</ref> Aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu lýstu yfir stofnun sjálfstæðra „alþýðulýðvelda“ í [[Donetsk]] og [[Luhansk]]. Rússar veittu aðskilnaðarsinnunum aðstoð en stjórnvöld í Rússlandi neituðu því jafnan að um væri að ræða rússneska stjórnarhermenn.<ref>{{Tímarit.is|6916370|Hyggjast stofna Litla Rússland|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=1. ágúst 2017|blaðsíða=17}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6334764|Efast um að friður komist á|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=13. febrúar 2015|blaðsíða=24}}</ref> ==Innrásin== [[Mynd:Житловий будинок на вул. Лобановського, 6-А після обстрілу.jpg|thumb|left|Þann 26. febrúar hæfði rússnesk eldflaug blokk í Kænugarði.]] Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> ===Febrúar=== Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Luhansk|Luhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Morguninn 24. febrúar 2022 hófu Rússar allsherjarinnrás í Úkraínu. Innrásin fór fram bæði frá héruðunum í austurhluta landsins, frá Krímskaga og frá [[Hvíta-Rússland]]i með stuðningi stjórnar [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur= Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússneski herinn gerði árás á olíubirgðastöð suður af Kýiv.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/oliubirgdastod-og-oliuleidsla-standa-i-ljosum-logum|titill=Olíubirgðastöð og olíuleiðsla standa í ljósum logum|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|mánuður=27. febrúar|ár=2022|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Í yfirlýsingu sinni um innrásina sagði Pútín markmið hennar vera að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá [[Nasismi|nasisma]]“ úr stjórn ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Mark­miðið að brjóta niður hernaðar­mátt Úkraínu og „afmá nas­ismann“|url=https://www.visir.is/g/20222226950d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hugmyndin um að Úkraínu sé stýrt af [[Nýnasismi|nýnasistum]] hefur verið áberandi í rússneskum áróðri til réttlætingar innrásinni. Hún styðst sumpart við starfsemi nýnasískra öfgaþjóðernishreyfinga á borð við [[Azovsveitin]]a, sem hefur stöðu undirliðs í úkraínska þjóðvarðliðinu og hefur barist í [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðinu í austurhluta Úkraínu]] frá 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum|url=https://kjarninn.is/skyring/ofgahaegrivandinn-ekki-meiri-i-ukrainu-en-i-nagrannarikjunum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson |ár=2022|mánuður=6. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hreyfingin situr hins vegar ekki í ríkisstjórn Úkraínu og framboð tengt henni fékk enga kjörna fulltrúa í síðustu þingkosningum landsins. Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir ásakanir Pútíns um nasisma og hafa bent á að forseti landsins, [[Volodímír Selenskíj]], sé sjálfur [[Gyðingar|Gyðingur]] og hafi misst ættingja í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-og-ukrainumenn-skiptast-a-nasistaasokunum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr |ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússnesk stjórnvöld hafna því að um innrás sé að ræða og kalla átökin í Úkraínu ávallt „sérstaka hernaðaraðgerð.“<ref>{{Vefheimild|titill=Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/frettir/sprengjuarasir-hafnar-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Umfjöllun um innrásina hefur verið stranglega ritskoðuð innan Rússlands og þungar refsingar hafa verið lagðar við því að nota hugtökin stríð eða innrás um atburðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Andóf í Rússlandi undir ægivaldi Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/andof-i-russlandi-undir-aegivaldi-putins|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Anna Kristín Jónsdóttir|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússar loka á erlenda fjölmiðla|url=https://www.visir.is/g/20222230648d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|meðhöfundur=Samúel Karl Ólason |ár=2022|mánuður=4. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> ===Mars=== [[Mynd:Russian bombardment on the outskirts of Kharkiv.jpg|thumb|right|Sprengjum er varpað á útjaðra [[Karkív]] þann 1. mars.]] Rússar sátu um [[Karkív]], aðra stærstu borg landsins en mættu harðri mótstöðu. Ráðist var m.a. á ráðhúsið, hersjúkrahús og skóla. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/russneskir-fallhlifarhermenn-lentir-i-kharkiv|titill=Rússneskir fallhlífarhermenn lentir í Kharkiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|ár=2022|mánuður=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Harðar árásir voru á borgir í suðri, [[Kherson]] og [[Mariupol]], með eldflaugum og stórskotaliði.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222229781d/versti-dagur-stridsins-hingad-til|titill=Versti dagur stríðsins hingað til|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=2. mars|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Í Kýiv var fjarskiptaturn sprengdur.<ref>{{Vefheimild|titill= Sjónvarpsturninn sprengdur og útsendingar rofnar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/01/sjonvarpsturninn_sprengdur_og_utsendingar_rofnar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Kherson féll í hendur rússneskra hermanna þann 3. mars, á áttunda degi innrásarinnar, og var þá fyrsta úkraínska stórborgin sem var hernumin.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/russar-hafa-hertekid-ukrainsku-hafnarborgina-kherson|titill=Rússar hafa hertekið úkraínsku hafnarborgina Kherson|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2022|mánuður=3. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Flóttafólk streymdi til Evrópulanda frá Úkraínu, aðallega Póllands, voru þeir orðnir tæpar 2 milljónir 8. mars.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/08/yfir-1700000-hafa-fluid-ukrainu|titill=Yfir 1.700.000 hafa flúið Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2022|mánuður=8. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 11. mars voru gerðar loftárásir í borgum í norðvestri; [[Lútsk]] og [[Ívanó-Frankívsk]]. Einnig í [[Dnípró]] í miðhlutanum. Loftárás var gerð 13. mars á herflugvöll nærri [[Lviv]] við pólsku landamærin þar sem tugir létust. Úkraínumenn hófu gagnsókn á ýmsum stöðum t.d. vestur af Kýiv og tóku landsvæði aftur.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60847188 Ukraine war: Ukrainian fightback gains ground west of Kyiv] BBC, sótt 24. mars 2022</ref> Loftárás var gerð á rússneskt herskip við Berdjansk við Azovhaf.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60859337 Russian warship destroyed in occupied port of Berdyansk, says Ukraine] BBC skoðað 24. mars 2022</ref> Mariupol var eyðilögð að mestu og flestir íbúanna flúðu. Rússar gerðu m.a. árás á leikhús þar sem borgarar höfðu flúið. Um 300 létust.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/25/ottast-ad-300-hafi-latist-i-aras-a-leikhus-i-mariupol|titill=Óttast að 300 hafi látist í árás á leikhús í Mariupol|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=25. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2022|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> Flestir íbúanna höfðu flúið í lok mars og um 5.000 látist. 29. mars var gerð loftárás á stjórnarbyggingu í borginni [[Mykolaiv]] í suðri. Daginn eftir voru gerðar árásir á [[Tsjernihív]] í norðri.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-60925713 War in Ukraine: Russia launches new attacks after peace promise] BBC, sótt 30. mars 2022.</ref> Undir lok marsmánaðar hófu rússneskar hersveitir undir stjórn hershöfðingjans [[Alexander Tsjaíjkó|Alexanders Tsjaíjkó]] að hörfa frá Kænugarði, sem hafði verið umsetinn frá því stuttu eftir að innrásin hófst.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-horfa-til-baka-til-ad-reyna-aftur-sidar-ad-umkringja-kaenugard/|titill=Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=29. mars|ár=2022|höfundur=Ari Brynjólfsson}}</ref> Þrátt fyrir að hafa ekki náð að hertaka höfuðborgina sögðust Rússar hafa náð upphaflegum markmiðum sínum og að þeir myndu nú einbeita sér að frelsun [[Donbas]]-héraðanna í austurhluta Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar segjast ætla að draga úr árásum við Kyiv |url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/29/russar-segjast-aetla-ad-draga-ur-arasum-vid-kyiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=30. mars|ár=2022|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240094d|titill=Rússar segjast hafa náð markmiðum sínum og einbeita sér að Donbas|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=25. mars|ár=2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vegna undanhalds Rússa endurheimtu Úkraínumenn mikið landsvæði í kringum Kænugarð, allt að 35 kílómetra austan við borgina.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínumenn spyrna til baka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/25/ukrainumenn_spyrna_til_baka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=25. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Meðal annars endurheimtu úkraínskir hermenn bæinn [[Irpín]] þann 28. mars.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínski herinn endur­heimtir Irpin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ukrainski-herinn-endurheimtir-irpin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. apríl|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> ===Apríl=== Árás var gerð á hafnarborgina [[Ódesa]] í suðvesturhlutanum. Eftir að Rússar hörfuðu frá úthverfum Kænugarðs tilkynnti úkraínski ríkissaksóknarinn [[Irína Venediktóva]] að lík 410 almennra borgara hefðu fundist á svæðunum sem Rússar höfðu haft umráð yfir. Einnig tilkynntu Úkraínumenn að 280 lík hefðu fundist í fjöldagröfum í borginni [[Bútsja]], sem Rússar höfðu hernumið en svo hörfað frá.<ref>{{Vefheimild|titill= „410 lík finnast á víð og dreif við Kænugarð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/410_lik_finnast_a_vid_og_dreif_vid_kaenugard/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Úkraínumenn sökuðu Rússa um að standa fyrir úthugsuðum fjöldamorðum á almennum borgurum á meðan þeir réðu yfir borginni en Rússar höfnuðu ásökununum.<ref>{{Vefheimild|titill= „Úthugsuð fjöldamorð“ |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/uthugsud_fjoldamord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Rússar hófu sókn í austurhéruðunum eða [[Donbas]] og gerðu þar loftárásir eftir að hafa hörfað úr svæðum í norðri. Fólksflótti varð úr austurhéruðunum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/06/arasir-hardna-i-austurherudum-ukrainu Árásir harðna í austurhéruðum Úkraínu] RÚV, sótt 6. apríl 2022.</ref> Loftárás var gerð á almenna borgara á lestarstöð í borginni [[Kramatorsk]]. Tugir létust. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk Tugir létust í loftárás á járnbrautarstöð í Donetsk] RÚV, sótt 8/4 2022.</ref> [[Ursula von der Leyen]] forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins kom til fundar við Selenskí í Kýiv. Hún lofaði skjótri afgreiðslu ef Úkraína sækti um aðild að Evrópusambandinu og aukinni fjárhagsaðstoð við landið. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/09/ukraina-a-heima-i-evropufjolskyldunni Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni] RÚV, sótt 9/4 2022</ref> [[Mynd:Russian cruiser Moskva.jpg|thumb|left|Rússneska beitiskipinu ''Moskvu'' var sökkt á Svartahafi af úkraínskum loftskeytum þann 14. apríl.]] Þann 14. apríl gerði Úkraínuher loftárás á þriðja stærsta skip rússneska flotans, [[beitiskip]]ið ''Moskvu'', á Svartahafi.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61103927 Russian warship Moskva: What do we know?] BBC sótt 14. apríl 2022</ref> Staðfest var síðar sama dag að skipinu hefði verið sökkt.<ref>{{Vefheimild|titill= Flaggskip Rússa í Svartahafi sokkið|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/14/flaggskip_russa_i_svartahafi_sokkid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=14. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. mars}}</ref> Rússar sögðu að kviknað hafi í vopnageymslu skipsins og minntust ekki á loftárás. Rússar hófu nýja stórsókn í austurhéruðum Úkraínu þann 19. apríl.<ref>{{Vefheimild|titill=Stórsókn Rússa í Donbas hafin|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2022/04/18/storsokn_russa_i_donbas_hafin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=19. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Maríupol var umkringd af Rússum fyrir utan Azovstal-járnvinnsluverið þar sem úkraínskir hermenn og borgarar héldu til.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61175675 Mariupol steelworks: 'Block it so a fly can't pass,' Putin orders] BBC, sótt 23/4 2022</ref> Árásir á lestarstöðvar 25. apríl í vestur-Úkraínu var liður í því að stöðva vopnaflutninga til landsins að sögn Rússa. 26. apríl bárust fregnir af sprengingum í héraðinu [[Transnistría]] sem er innan [[Moldóva|Moldóvu]]. Leiðtogi rússneska þjóðarbrotsins þar sagði að Úkraínumenn hefðu staðið fyrir þeim en Úkraínumenn sögðu þetta vera átyllu fyrir árás í héraðið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/asakanir-ganga-a-vixl-vegna-sprenginga-i-moldovu Ásakanir ganga á víxl vegna sprenginga í Moldóvu] RÚV, sótt 27/4</ref> [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fór til fundar í Moskvu og Kænugarði til friðarumleitanna og ræddi við Pútín og Selenskíj. Á meðan Guterres var í Kænugarði voru loftárásir gerðar á borgina. ===Maí=== Byrjað var að hleypa borgurum frá Azovstal-verksmiðjunni en samningar um björgun hafa reynst erfiðir. Þann 7. maí bárust fregnir um að öllum almennum borgurum verið bjargað úr verksmiðjunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Allir al­­mennir borgarar farnir frá Azovs­­tal verk­smiðjunni|url=https://www.frettabladid.is/frettir/allir-almennir-borgarar-farnir-fra-azovstal-verksmidjunni/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Sigurjón Björn Torfason|ár=2022|mánuður=7. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref> Bardagar héldu áfram í Donbas og var skóli þar sem 90 héldu til sprengdur í bænum Bilohorivka með þeim afleiðingum að 60 létust<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61369229 Ukraine war: 60 people killed after bomb hits school, Zelensky says] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>. Einnig voru gerðar loftárásir á Odesa meðal annars á íbúðablokkir og hótel. Pútín hélt ræðu í Moskvu á sigurdeginum 9. maí þar sem minnst var sigurs á Nasistum í [[seinni heimsstyrjöld]]. Þar gagnrýndi hann Nató og Bandaríkin fyrir að stofna Rússlandi í hættu og réttlæti árásina á Úkraínu. Líkti hann enn fremur átökunum við seinni heimsstyrjöldina.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61380727 Ukraine War: Putin gives few clues in Victory Day speech] BBC, sótt 9. maí 2022</ref> Úkraínumenn sögðust hafa hrakið Rússa frá Karkív, annarri stærstu borginni, 11. maí.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61378196 Russia pushed back from Kharkiv]BBC, sótt 12/5 2022</ref> Rússar lýstu yfir sigri í Maríupol þegar síðustu úkraínsku hermennirnir voru handsamaðir í Azovstal-járnverinu. Árásir voru gerðar á vestræna vopnasendingu vestur af Kænugarði að sögn Rússa. 25. maí voru Rússar komnir nálægt borginni [[Sjevjerodonetsk]] í vestur-Luhansk og gerðu harðar árásir á hana. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/05/25/barist-vid-borgarmork-severodonetsk Barist við borgarmörk í Severodonetsk] RÚV, sótt 25. maí 2022</ref> ===Júní=== Miðpunktur bardaga var í kringum Sjevjerodonetsk í byrjun júní og sögðust Úkraínumenn hafa hrakið Rússa frá borginni. Rússar voru með sókn í átt að annarri borg í Donbas, Slovjansk. Loftárásir voru gerðar á austur-Kænugarð, í fyrsta sinn síðan í apríl, og sögðust Rússar hafa gert árás á skriðdrekasendingu frá Vesturlöndum. <ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61695244 Ukraine: Explosions shake Kyiv while battles rage in east] BBC, sótt 6/6 2022</ref> Um miðjan júní höfðu Rússar náð yfirráðum yfir 80% af Sjevjerodonetsk og eyðilagt brýr sem voru flóttaleiðir úr borginni. <ref>[https://apnews.com/article/russia-ukraine-business-government-and-politics-01f6d1c027ce68791667ffaafb61e30c] AP, sótt 19/6 2022</ref> Í lok mánaðarins var úkraínskum hermönnum skipað að yfirgefa borgina. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-61920708 Severodonetsk: Ukrainian forces told to retreat from key eastern city] BBC NEWS, sótt 24/6 2022</ref> Þann 27. júní gerðu Rússar loftskeytaárás á verslunarmiðstöð í borginni [[Krementsjúk]] í miðhluta landsins þar sem nálægt 1000 manns voru. 20 manns létust og tugir særðust. Rússar sögðust hafa gert árás á vopnageymslu við hliðina á verslunarmiðstöðinni. Íbúum í nálægri borg, [[Lysytsjansk]], var gert að flýja hana. <ref>[https://edition.cnn.com/europe/live-news/russia-ukraine-war-news-06-27-22/h_1ccdc77f65fccf9560551846ef07d664 Civilians in Lysychansk urged to evacuate as Russian forces close in] CNN, sótt 27. júní 2022</ref> Síðustu dagana í júní voru gerðar miklar loftárásir á borgina. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/innikroud-i-lysytsjansk-vegna-linnulausra-loftarasa Innikróuð í Lysytsjansk vegna linnulausra loftárása] RÚV, sótt 30/6 2022</ref> 30. júní lýstu Úkraínumenn yfir að þeir hefðu náð Snákaeyju í Svartahafi af Rússum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/russneski-herinn-yfirgefur-snakaeyju Rússneski herinn yfirgefur Snákaeyju] Rúv, sótt 30/6 2022</ref> ===Júlí=== Þann 1. júlí var gerð loftárás á íbúðabyggð og tómstundasvæði í Odesa þar sem um 20 manns létust. Rússar hófu að flytja korn sem þeir sölsuðu undir sig frá herteknum svæðum, þ.e. höfninni í Berdyansk. Rússar sögðust hafa náð Lysytsjansk 3. júlí en Úkraínumenn neituðu því fyrst. Síðar sagði talsmaður úkraínska hersins að herinn hefði hörfað. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62030051 BBC News - Ukraine confirms Russia captured eastern city Lysychansk] BBC, sótt 3/7 2022</ref> Þrír létust í sprengingum í rússnesku borginni Belgorod nálægt landamærum Úkraínu. Rússar sögðu Úkraínumenn hafa gert árásina. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62025541 BBC News - Ukraine blamed by Russia for deadly blast in border city of Belgorod] BBC, sótt 3/7 2022</ref> Borgirnar [[Slovjansk]] og [[Kramatorsk]] voru þær einu af stærri borgum í Donetsk sem voru í höndum Úkraínumanna eftir 3. júlí. Rússar gerðu árásir á smærri þéttbýlisstaði, 35 létust í loftárás á fjölbýlishúsi í Tsjasív Jar 9. júlí. Iryna Veresjtjuk, aðstoðarráðherra, hvatti íbúa vestur af Donbas í borgunum [[Kherson]] og [[Zaporízjzja]] til forða sér. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/07/10/15-forust-i-flugskeytaaras-a-fjolbylishus 15 fórust í flugskeytaárás á fjölbýlishús]RÚV, sótt 10/7 2022</ref> Úkraínumenn gerðu loftárás 12. júlí á vöruhús austur af Kherson, í borginni Nova Kakhovka, þar sem þeir sögðu Rússa geyma skotfæri. <ref>https://www.bbc.com/news/world-europe-62132441 Ukraine claims arms depot attack in occupied Kherson with Himars rockets] BBC, skoðað 12/7 2022</ref> Loftskeytaárásir á borgina [[Vínnytsja]] í vesturhluta landsins voru gerðar um miðjan júlí þar sem tugir létust. Þrátt fyrir að hafa gert samning um kornútflutning við Úkraínu í lok júlí gerðu Rússar árásir á höfnina í Odesa þar sem útflutningur fór fram.<ref> [https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62276392 BBC News - Ukraine war: Explosions rock Ukrainian port hours after grain deal] BBC, sótt 23/7 2022</ref> Rússar og Úkraínumenn kenndu hvor öðrum um þegar árás var gerð á fangelsi í vestur-Donetsk þar sem um 50 úkraínskir stríðsfangar féllu. <ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-62356211 Ukraine war: UN and Red Cross should investigate prison deaths, says Ukraine] BBC, sótt 30/7 2022</ref> Úkraínumenn hófu gagnsókn að borginni Kherson í suðri. <ref>[https://www.visir.is/g/20222289995d/ukrainski-herinn-saekir-fram-i-hernuminni-borg Úkraínski herinn sækir fram í hernuminni borg] Vísir, sótt 24/7 2022</ref> ==Friðarumleitanir== Sendinefndir Rússa og Úkraínumanna hafa rætt mögulegt vopnahlé eða friðarsamninga með hléum frá 27. febrúar. Fyrsti fundur sendinefndanna fór fram nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands við [[Pripjat]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fallast á viðræður við hvítrússnesku landamærin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fallast-a-vidraedur-vid-hvitrussnesku-landamaerin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=27. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr}}</ref> Í mars funduðu sendinefndir ríkjanna í [[Istanbúl]] í [[Tyrkland]]i. Úkraínumenn hafa sagst viljugir til að ganga að sumum kröfum Rússa eins og að gerast ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu og að Úkraína verði hlutlaust ríki með tilliti til öryggissjónarmiða.<ref>{{Vefheimild|titill=„Raun­særri“ friðar­við­ræður milli Úkraínu og Rúss­lands|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raunsaerri-fridarvidraedur-milli-ukrainu-og-russlands/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Friðar­við­ræður hefjast á ný: Segir Úkraínu til í hlut­leysi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fridarvidraedur-hefjast-a-ny-segir-ukrainu-til-i-hlutleysi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Úkraínumenn hafa hins vegar hafnað því að gefa eftir landsvæði innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra sinna sem Rússar eða alþýðulýðveldin í Donbas gera tilkall til.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur ekki eftir metra af landi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/gefur_ekki_eftir_metra_af_landi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=31. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> ==Viðbrögð== [[Mynd:We Stand with Ukraine 2022 Helsinki - Finland (51906116955).jpg|thumb|right|Mótmæli gegn innrásinni í [[Helsinki]].]] [[Mynd:Z symbol flash mob at Platinum Arena in Khabarovsk.jpg|thumb|right|Meðlimir í ungliðahreyfingu [[Sameinað Rússland|Sameinaðs Rússlands]] í [[Kabarovsk]] stilla sér upp í Z til að lýsa yfir stuðningi við innrásina.]] ===Fordæmingar og efnahagsrefsingar=== Evrópusambandið tilkynnti að það myndi setja á hörðustu efnahagslegu refsingar í sögu sambandsins. Úrslitaleikur [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]] var færður frá [[Sankti Pétursborg]], [[Formúla 1]] frá [[Sotsjí]] og Rússum meinuð þátttaka í íþróttakeppnum og í söngvakeppninni [[Eurovision]]. Flugfélaginu [[Aeroflot]] var bannað að fljúga til Bretlands og önnur Evrópulönd fylgdu í kjölfarið og bönnuðu Rússum að fljúga um evrópska lofthelgi. Eignir og bankareikningar rússneskra auðkýfinga voru fryst. Rússneskum bönkum var meinað af ESB, Kanada, Bretlandi og Bandaríkjunum að notast við [[SWIFT]]-millifærslukerfið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/news/world-60542433|titill=West to cut some Russian banks off from Swift|útgefandi=[[BBC]]|mánuðurskoðað=27. febrúar|árskoðað=2022|ár=2022|tungumál=enska}}</ref> [[Visa]] og [[Mastercard]] hættu starfsemi í Rússlandi og mörg fjölþjóðafyrirtæki eins og [[IKEA]] og [[Samsung]]. Rússlandi var vikið úr [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] vegna innrásarinnar þann 25. febrúar 2022.<ref>{{Vefheimild|titill= Þórdís Kolbrún fagnar brottvikningu Rússa úr Evrópuráðinu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> Þann 2. mars samþykkti [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] á sérstökum neyðarfundi ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var „hörmuð“ og stríðsaðilar hvattir til að leggja niður vopnin. [[Kína]] og [[Indland]] sátu hjá og Rússland, [[Hvíta-Rússland]], [[Eritrea]], [[Norður-Kórea]] og [[Sýrland]] greiddu atkvæði á móti. [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir að innrásin væri brot á [[Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu|url=https://unric.org/is/allsherjarthingid-gagnrynir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|vefsíða=unric.org}}</ref> Þann 7. apríl var Rússland jafnframt rekið úr [[Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna|mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/07/russland_rekid_ur_mannrettindaradi_sameinudu_thjoda/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. apríl}}</ref> Fjöldi sendiráðsstarfsmanna hefur verið rekinn úr Evrópulöndum. ===Mótmæli=== Mótmæli voru víða um heim og við sendiráðsbústað Rússlands við [[Túngata|Túngötu]] þann 24. febrúar, næstu daga og reglulega eftir það.<ref>{{Vefheimild|titill= Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið|url=https://stundin.is/grein/14857/motmaeltu-vid-sendirad-russlands/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson|höfundur2=Jón Trausti Reynisson}}</ref> ===Flóttamenn og mannúðaraðstoð=== Nálægt 10 milljónir hafa farið yfir landamærin frá Úkraínu frá því að innrásin hófst, flestir til [[Pólland]]s. Um 6 milljónir hafa sótt um flóttamannastöðu í Evrópu. <ref>[http://data2.unhcr.org/en/situations/ukraine Ukraine refugee situation] Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna </ref> Einnig hafa yfir 8 milljónir flúið innan Úkraínu. Flóttafólkið var mestmegnis konur og börn en 18-60 ára karlmenn voru skyldugir til að vera eftir í landinu því til varnar. Við landamæri Pólland, Rúmeníu, Ungverjalands, Slóvakíu og Moldóvu var flóttamannastraumur. Evrópusambandið sagðist ætla að taka á móti flóttamönnum næstu 3 ár án þess að þeir þyrftu að sækja um vernd. Á Íslandi höfðu rúm 1.200 sótt um vernd í júní 2022.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/22/aldrei-fleira-flottafolk-komid-til-landsins Aldrei fleira flóttafólk til landsins] ruv.is, sótt 23. júní 2022.</ref> ===Hernaðarstuðningur=== Evrópusambandið fjármagnar kaup á vopnum og flutning þeirra til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/esb-fjarmagnar-vopnaflutning-til-ukrainu|titill=ESB fjármagnar vopnaflutning til Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=27. febrúar|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Bandaríkin hafa einnig séð Úkraínu fyrir vopnum, jafnvel 2 mánuðum fyrir stríðið. <ref>[https://www.reuters.com/world/us/biden-authorizes-200-mln-new-weapons-military-training-ukraine-2022-03-12/ US rushing $200 in weapons for Ukraines defense] Reuters, 16. mars 2022</ref> NATÓ ákvað að auka viðbúnað sinn í Austur-Evrópu og senda þangað 40.000 hermenn. Í byrjun apríl sendi [[Tékkland]] skriðdreka til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrsta-nato-rikid-sendir-skriddreka-til-ukrainu/|titill=Fyrsta NATÓ-ríkið sendir skriðdreka til Úkraínu|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|ár=2022|mánuður=6. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> ===Stuðningur við innrásina=== Á vikunum eftir að innrásin hófst varð bókstafurinn [[Z]] stuðningstákn við innrásina og við Vladímír Pútín. Ástæðan er sú að stafurinn var ritaður á marga af skriðdrekum og herbílum Rússa í Úkraínu sem myndir náðust af í aðdraganda innrásarinnar. Uppruni þessarar notkunar Z, sem ekki er til í [[Kýrillískt stafróf|kyrillíska stafrófinu]], er óljós, en stafurinn hefur verið notaður til að merkja rússnesk herfarartæki ásamt öðrum bókstöfum eins og O, X, A og V. Herbílar og skriðdrekar sem merktir eru með Z tilheyra eystri herdeild rússneska hersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu |url=https://kjarninn.is/skyring/hvernig-z-vard-ad-yfirlystu-studningstakni-vid-innrasina-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Erla María Markúsdóttir|ár=2022|mánuður=15. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússneska varnarmálaráðuneytið segir bókstafinn standa fyrir „za pobedij“ (til sigurs), „za mir“ (fyrir frið), „za nashikh“ (fyrir þjóð okkar) og fleira.<ref>{{Vefheimild|titill=Áróðursbókstafnum Z dreift til stuðnings Úkraínustríðinu|url=https://vardberg.is/frettir/arodursbokstafnum-z-dreift-til-studnings-ukrainustridinu/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2022|mánuður=8. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> [[Flokkur:Innrásir]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Saga Úkraínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] to1qzwqjhka4zbuclik54jwl63r0is7 Hester Stanhope 0 167095 1762896 1750549 2022-07-30T18:14:20Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hester_Stanhope.jpg|thumb|Hester Stanhope]] Lafði '''Hester Lucy Stanhope''' (12. mars 1776 – 23. júní 1839) var bresk aðalskona, ævintýrakona, fornleifafræðingur og einn frægasti ferðalangur síns tíma. Uppgröftur hennar í fornu hafnarborginni [[Askalon]] árið 1815 er talinn vera fyrsti uppgröfturinn sem byggðist á meginreglum nútímafornleifafræði, og notkun hennar á ítölsku miðaldaskjali er lýst sem „elsta dæmi um notkun fornleifafræðings á textaheimild“.<ref name="Silberman">{{Cite journal|last=Silberman|first=Neil Asher|author-link=Neil Asher Silberman|date=Jul–Aug 1984|title=Restoring the Reputation of Lady Hester Lucy Stanhope|url=http://members.bib-arch.org/publication.asp?PubID=BSBA&Volume=10&Issue=4&ArticleID=5|journal=Biblical Archaeology Review|volume=10|pages=68&ndash;75|access-date=23 May 2014}}</ref><ref>{{Cite news|url=http://nla.gov.au/nla.news-article51188872|title=VEILED PROPHETESS... Career of Englishwoman|date=9 December 1933|work=[[The Australian Women's Weekly]]|access-date=10 May 2018|issue=27|location=Australia|volume=I|page=17|via=National Library of Australia}}</ref> Bréf hennar og endurminningar gerðu hana fræga sem landkönnuð.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/1029561571|title=Star of the morning : the extraordinary life of Lady Hester Stanhope|last=Ellis, Kirsten|date=19 October 2017|isbn=978-0-00-828020-8|location=London|oclc=1029561571}}</ref> == Æskuár == Stanhope var elsta barn [[Charles Stanhope]], 3. jarls af Stanhope, og fyrstu eiginkonu hans, [[lafði Hester Pitt]]. Hún fæddist í [[Chevening]] og bjó þar til snemma árs 1800, þegar hún var send til ömmu sinnar, [[Hester Pitt]], greifynju af Chatham, í [[Burton Pynsent]]. Í ágúst 1803 flutti hún inn á heimili frænda síns, [[William Pitt yngri]], til að sjá um heimili hans og gegna hlutverki gestgjafa. Sem forsætisráðherra Bretlands þurfti Pitt, sem var ógiftur, aðstoð við félagslífið sem fylgdi stjórnmálastarfinu. Hester sat við borðsenda hans og aðstoðaði við að taka á móti gestum. Hún varð þekkt fyrir fegurð sína og samræðuhæfni. Þegar Pitt var ekki á skrifstofunni starfaði hún sem einkaritari hans. Hún var einnig aðalhugmyndasmiður garðanna í [[Walmer-kastali|Walmer-kastala]] á meðan hann var [[lávarður fimm hafnarborga]]. Breska stjórnin veitti henni árlegan lífeyri upp á 1200 pund eftir andlát Pitts í janúar 1806. Eftir að hafa búið um tíma á [[Montagu-torg|Montagu-torgi]] í [[London]] flutti hún til [[Wales]] og yfirgaf síðan [[Stóra-Bretland]] fyrir fullt og allt í febrúar 1810 eftir dauða bróður síns. Vonbrigði í ástarmálum kunna að hafa orðið til þess að hún ákvað að fara í langa sjóferð. Fyrrum elskhugi hennar, [[Granville Leveson-Gower]], fyrsti jarl af Granville, giftist annarri konu árið 1809 og frænku Stanhope ([[Wilhelmina Powlett|Wilhelminu Powlett]], hertogaynju af Cleveland) grunaði að hún og undirhershöfðinginn [[sir John Moore]] – sem Stanhope átti í heitum bréfaskiptum við á meðan hann barðist í [[Skagastríðið|Skagastríðinu]] – kynnu að hafa íhugað hjónaband áður en hann dó í bardaga sama ár.{{Sfn|Cleveland|1914}}<ref>Kirsten Ellis, ''Star of the Morning: The Extraordinary Life of Lady Hester Stanhope'' (2008) p. 100-113</ref> == Lífið erlendis == Í febrúar 1810 yfirgaf Stanhope Portsmouth ásamt bróður sínum [[James Hamilton Stanhope]], sem fylgdi henni allt til Ródos. Í föruneyti hennar voru læknir hennar og síðar ævisöguritari, [[Charles Lewis Meryon]], og vinnukonur hennar, Elizabeth Williams og Ann Fry. Á Ródos kynntist hún [[Michael Bruce]], ævintýramanni og síðar þingmanni, sem varð elskhugi hennar og ferðafélagi. Því er haldið fram að þegar hópurinn kom til [[Aþena|Aþenu]] hafi skáldið [[Byron lávarður]], skólafélagi Bruce úr háskóla, stokkið í sjóinn til að taka á móti þeim. Byron lýsti Stanhope síðar sem „hættulegum hlut, konu með skopskyn“ og sagði að hún sýndi „mikið skeytingarleysi um viðteknar hugmyndir í bæði tali og framkomu“.<ref>{{Cite news|url=https://www.theguardian.com/travel/2020/may/17/lady-hester-stanhope-middle-east-explorer-queen-of-the-desert|title=Lady Hester Stanhope: meet the trailblazing Queen of the Desert|last=Theroux|first=Marcel|date=2020-05-17|work=The Guardian|access-date=2020-07-15|language=en-GB|issn=0261-3077}}</ref> Hann hélt því síðar fram að hann hefði kosið að taka ekki þátt í umræðu um réttindi kvenna við Stanhope (sem var snjöll ræðukona) vegna þess að „ég fyrirlít kyn þeirra of mikið til að kíta við þær.“<ref>Kirsten Ellis, ''Star of the Morning: The Extraordinary Life of Lady Hester Stanhope'' (2008) p. 131</ref> Frá Aþenu ferðaðist föruneyti Stanhope til [[Konstantínópel]] (í dag Istanbúl), höfuðborgar [[Tyrkjaveldi|Tyrkjaveldis]]. Þau ætluðu að halda áfram til [[Kaíró]], sem hafði nýlega losnað við ringulreiðina eftir [[innrás Napóleons í Egyptaland]] og átökin sem fylgdu í kjölfarið. == Ferð til Austurlanda nær og Mið-Austurlanda == Á leið til Kaíró lenti skipið í stormi og beið skipbrot á [[Ródos]]. Þar sem allar eigur þeirra voru týndar fékk hópurinn lánuð tyrknesk föt. Stanhope neitaði að [[Hijab|bera slæðu]] og valdi sér tyrknesk karlmannsklæði: skikkju, vefjarhött og inniskó. Þegar bresk [[freigáta]] flutti þau til Kaíró hélt hún áfram að klæðast fatnaði sem var afar óhefðbundinn fyrir enska konu. Hún keypti sér fjólubláa flauelsskikkju, útsaumaðar buxur, vesti, jakka, hnakk og sverð. Í þessum búningi mætti hún til hirðar [[pasja]]ns. Frá Kaíró hélt hún áfram ferðum sínum um [[Mið-Austurlönd]]. Á tveggja ára tímabili heimsótti hún Gíbraltar, Möltu, [[Jónaeyjar]], Pelópsskaga, Aþenu, Konstantínópel, Ródos, Egyptaland, Palestínu, Líbanon og Sýrland.<ref name="Silberman" /> Hún neitaði jafnvel að bera slæðu í [[Damaskus]]. Í [[Jerúsalem]] var [[Kirkja hinnar heilögu grafar]] tæmd af gestum og opnuð sérstaklega henni til heiðurs. Spákonur sögðu henni að örlög hennar væru að verða brúður nýs [[Messías|messíasar]], og hún sendi hjúskaparboð til [[Sád bin Abdulaziz Al Sád (1748–1814)|Ibn Sád]], höfðingja Wahhabi-Araba (síðar leiðtoga [[Sádi-Arabía|Fyrsta sádiarabíska ríkisins]]).<ref>{{Cite book|url=https://archive.org/details/travelsofladyhes01stan|title=Travels of Lady Hester Stanhope; forming the completion of her memoirs|last=Stanhope|first=Hester Lucy, Lady|last2=Meryon|first2=Charles Lewis|publisher=Henry Colburn|year=1846|location=London|access-date=23 May 2014}}</ref> Hún ákvað að heimsækja borgina [[Palmýra|Palmýru]], jafnvel þótt ferðin lægi í gegnum eyðimörk með fjandsamlegum [[Bedúínar|Bedúínum]]. Hún klæddi sig sem Bedúíni og réði úlfaldalest með 22 úlföldum til að bera farangur sinn.<ref>{{Cite book|title=Arabia deserta : a topographical itinerary|last=Musil|first=Alois|date=1978|publisher=AMS Press|isbn=0404602320|edition=1st AMS|location=New York}}</ref> Emírinn Mahannah [[el Fadel]] tók á móti henni og hún varð þekkt sem „Hester drottning“. == Fornleifarannsóknir == Samkvæmt Charles Meryon komst hún yfir ítalskt miðaldahandrit sem var afritað úr skrám klausturs einhvers staðar í Sýrlandi. Samkvæmt þessu skjali var mikill fjársjóður falinn undir rústum mosku í hafnarborginni Askalon sem hafði verið í eyði í 600 ár.<ref name="Silberman" /> Árið 1815, með kortið sem leiðarvísi, ferðaðist hún að rústum Askalon á Miðjarðarhafsströndinni norðan við Gaza og sannfærði tyrknesk yfirvöld um að leyfa sér að framkvæmta uppgröft á staðnum.<ref>{{Cite web |url=http://www.fas.harvard.edu/~semitic/ashkelon/explore/expedition.html |title=The Leon Levy expedition to Ashkelon |access-date=16 mars 2022 |archive-date=12 júní 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130612221649/http://www.fas.harvard.edu/~semitic/ashkelon/explore/expedition.html |dead-url=yes }}</ref> Landstjóranum í [[Jaffa]], [[Muhammad Abu Nabbut]], var skipað að fylgja henni. Þetta varð fyrsti fornleifauppgröfturinn í [[Palestína|Palestínu]]. {{Tilvitnun2|texti=Lady Stanhope and Meryon correctly analyzed the history of the structure in Ashkelon before methods of modern archaeological analyses were known or used. |höfundur=ArchyFantasies, ''Lady Hester Lucy Stanhope: The First Modern Excavator of the Holy Land''}} {{Tilvitnun2|texti=In what might be rightfully called the first stratigraphical analysis of an archaeological site, [Meryon] reported that "there was every reason to believe that, in the changes of masters which Ascalon had undergone, the place in which we were now digging had originally been a heathen temple, afterwards a church, and then a mosque". It must be remembered that at the same time in Greece, excavators blissfully ignorant of stratigraphy boasted only of the quantity and artistic quality of their finds. |höfundur=''Restoring the Reputation of Lady Hester Lucy Stanhope'', [[Neil Asher Silberman]], BAR 10:04, Jul-Aug 1984. }} Þó að hún hafi ekki fundið þrjár milljónir gullpeninga sem sagðar voru grafnar þar, grófu menn hennar upp sjö feta háa marmarastyttu án höfuðs. Þótt það gæti virst í andstöðu við nákvæmni uppgraftarins, fyrirskipaði Stanhope að styttan skyldi moluð í þúsund mola og hent í sjóinn.<ref name="Silberman" /> Hún gerði þetta til að sýna ríkisstjórn Ottómana fram á að uppgreftri hennar var ætlað að endurheimta verðmæta fjársjóði fyrir þá, en ekki til að ræna menningarminjum og flytja til Evrópu, eins og margir landar hennar gerðu á þessum tíma.<ref>[https://archyfantasies.com/2014/01/08/lady-hester-lucy-stanhope-the-first-modern-excavator-of-the-holy-land/ Lady Hester Lucy Stanhope: The First Modern Excavator of the Holy Land by ArchyFantasies]</ref> {{Tilvitnun2|texti=The statue dug up by Lady Hester at Ashkelon was therefore a dangerously tempting prize. Though headless and fragmentary, it was the first Greco-Roman artifact ever excavated in the Holy Land, a distinction that even Dr. Meryon recognized. Meryon was overjoyed with this discovery, and he supposed it to be the statue of a "deified king", perhaps one of the successors of Alexander the Great or even Herod himself. But Lady Hester did not share her physician’s antiquarian enthusiasm, for she had a great deal personally at stake. She feared that if she paid too much attention to it, "malicious people might say I came to look for statues for my countrymen, and not for treasures for the [Sublime] Porte", the customary phrase to describe the palace of the Sultan himself. |höfundur=[[Neil Asher Silberman]], ''Restoring the Reputation of Lady Hester Lucy Stanhope''}} {{Tilvitnun2|texti=Stanhope was not digging the ruins in Ashkelon for her own personal greed and gain. She appeared to be doing so in order to elevate the region of the world she had come to call home, looking to return the gold to the Ottoman Sultan. Also, the destruction of the statue was done in order to prove her devotion and disprove the idea that she was just trying to pillage Palestine for Britain. Likewise, her excavations were quite methodical, well recorded for the time, and the statue was documented before its destruction. All of these things were unusual techniques for the time, and thus makes Stanhope’s excavation unique and valuable to history. I quite agree with Silberman’s conclusion that Stanhope’s excavation "might be rightfully called the first modern excavation in the history of archaeological exploration of the Holy Land". |höfundur=ArchyFantasies, ''Lady Hester Lucy Stanhope: The First Modern Excavator of the Holy Land''}} Leiðangur hennar ruddi brautina fyrir bæði frrekari fornleifarannsóknir og þróun ferðaþjónustu á staðnum.<ref>[http://www.haaretz.com/israel-news/.premium-1.657675 The Eccentric English Lady Who Introduced Archaeology to the Holy Land]</ref> == Lífið meðal Araba == [[Mynd:1844_map_of_Druze_Lebanon.jpg|thumb|Kort frá 1844 af Druze Líbanon, sem sýnir aðsetur lafði Hester neðst í vinstra horninu.]] Lafði Hester settist að nálægt [[Sídon]], bæ á Miðjarðarhafsströndinni þar sem nú er [[Líbanon]], um það bil miðja vegu milli [[Týros|Týrosar]] og [[Beirút]]. Hún bjó fyrst í Mar Elias-klaustrinu í þorpinu Abra, og síðan í öðru klaustri, Deir Mashmousheh, suðvestur af Casa [[Jezzine]]. Fylgdarkona hennar, ungfrú Williams, og læknirinn, dr. Charles Meryon, voru hjá henni í nokkurn tíma; en ungfrú Williams lést árið 1828 og Meryon fór árið 1831, en sneri aðeins aftur í lokaheimsókn frá júlí 1837 til ágúst 1838.{{Sfn|Chisholm|1911}} Þegar Meryon fór til Englands flutti lafði Hester í afskekkt yfirgefið klaustur í [[Joun]], þorpi sem var átta mílur frá Sídon, þar sem hún bjó til dauðadags. Bústaður hennar, sem þorpsbúar kölluðu Dahr El Sitt, var efst á hæð.<ref>{{Cite book|url=https://archive.org/details/travelsofladyhes01stan|title=Memoirs of the Lady Hester Stanhope, as related by herself in conversations with her physician|last=Stanhope|first=Hester Lucy, Lady|last2=Meryon|first2=Charles Lewis|publisher=Henry Colburn|year=1845|location=London|access-date=23 May 2014}}</ref> Meryon gaf í skyn að henni líkaði vel við húsið vegna strategískrar staðsetningar þess; húsið var á toppi keilulaga hæðar, þar sem hægt var að sjá fólk koma og fara frá öllum hliðum. Í fyrstu tók emírinn [[Bashir Shihab 2.]] á móti henni, en í gegnum árin veitti hún hundruðum flóttamanna úr trúarhópi [[Drúsar|drúsa]] griðastað og ávann sér þannig fjandskap hans. Í þessu nýja umhverfi hafði hún nánast alræðisvald yfir nærliggjandi svæðum og varð í reynd stjórnandi héraðsins.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/biography/Charles-Stanhope-3rd-Earl-Stanhope|title=Charles Stanhope, 3rd Earl Stanhope {{!}} British politician and scientist|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2020-07-15}}</ref> Stjórn hennar á heimamönnum var svo mikil að þegar [[Íbrahím pasja]] hugðist ráðast inn í [[Sýrland]] árið 1832 óskaði hann eftir hlutleysi hennar. Hún hélt yfirráðum sínum með stjórnsemi og þeirri trú að hún hefði spádómsgáfu. Hún átti í bréfaskiptum við háttsett fólk og tók á móti forvitnum gestum sem lögðu sig fram um að heimsækja hana. Hún safnaði miklum skuldum og notaði lífeyrinn frá Englandi til að greiða lánardrottnum sínum í Sýrlandi. Frá miðju árinu 1830 dró hún sig sífellt meira í hlé frá umheiminum, og þjónar hennar tóku að stela eigum hennar vegna þess að hún varð minna fær um að stjórna heimili sínu í einangruninni. Hugsanlega hefur Stanhope þjáðst af alvarlegu þunglyndi eða fengið elliglöp fyrir aldur fram. Síðustu æviár hennar tók hún ekki við gestum fyrr en dimmt var orðið, og jafnvel þá leyfði hún þeim aðeins að sjá hendur sínar og andlit. Hún huldi rakað höfuð sitt með vefjarhetti. Hún lést í svefni árið 1839. == Endurminningar == Árið 1846, nokkrum árum eftir dauða hennar, gaf Dr Meryon út bókina ''Memoirs of the Lady Hester Stanhope as related by herself in Conversations with her Physician'' í þremur bindum, og fylgdi henni eftir næsta ár með ''Travels of Lady Hester Stanhope, forming the Completion of her Memoirs narrated by her Physician'' í öðrum þremur bindum.{{Sfn|Chisholm|1911}} == Í öðrum miðlum == * 1838: Ljóð eftir [[Letitia Landon|Letitiu Landon]], „Djouni: the Residence of Lady Hester Stanhope“ var birt í „Fisher's Drawing Room Scrap Book“, 1838, ásamt myndskreytingu. * 1844: Í ''Eothen'' eftir [[Alexander Kinglake]] er VIII. kafli helgaður Hester Stanhope * 1866: Þekktasta ljóð [[John Greenleaf Whittier]], „Snow-Bound“, inniheldur lýsingu á heimsókn bandaríska predikarans Harriet Livermore til Stanhope, „startling on her desert throne | The crazy Queen of Lebanon.“<ref>{{Cite web|url=https://rpo.library.utoronto.ca/content/snow-bound-winter-idyl#525}}</ref> * 1876: Í skáldsögu [[George Eliot]], ''Daniel Deronda'', ef Hester Stanhope nefnd í bók eitt, sjöunda kafla, þar sem hún er kölluð „drottning Austursins“.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/732959021|title=George Eliot, European novelist|last=Rignall, John, 1942-|date=2011|publisher=Ashgate|isbn=978-1-4094-2235-8|location=Farnham, Surrey, England|oclc=732959021}}</ref> * 1876: [[Louisa May Alcott]] minnist á Hester Stanhope í 2. kafla skáldsögunnar ''Rose in Bloom''. * 1882: Bók [[William Henry Davenport Adams]], ''Celebrated Women Travellers of the Nineteenth Century'', fjallar um Hester Stanhope. * 1922: Molly Bloom rifjar upp ferðir Hester Stanhope í skáldsögunni ''[[Ódysseifur (skáldsaga)|Ódysseif]]'' eftir [[James Joyce]]. * 1924: [[Pierre Benoit]] segir sögu Hester Stanhope í ''Lebanon's Lady of the Manor''. * 1958: Minnst er á Hester Stanhope í 4. kafla sögulegri rómantískri skáldsögu enska rithöfundarins [[Georgette Heyer]] um Regency-tímabilið sem heitir ''Venetia''. * 1961: Í skáldsögunni ''Herzog'' eftir [[Saul Bellow]] líkir Herzog ritstíl eiginkonu sinnar við stíl Hester Stanhope. * 1967: Hester Stanhope var grunnurinn að persónu Harriet frænku í skáldsögu [[Mary Stewart]], ''The Gabriel Hounds''. * 1986: Í sjónvarpsmyndinni ''Harem'' frá 1986 var persónan lafði Ashley mjög lauslega byggð á Hester Stanhope. * 1995: ''Queen of the East'', sjónvarpsmynd um Stanhope, með [[Jennifer Saunders]] í aðalhlutverki. * 2014: Myndasaga eftir [[Brett Josef Grubisic]], ''This Location of Unknown Possibilities'', lýsir misheppnaðri tilraun til að framleiða sjónvarpsmynd um ferðir Hester Stanhope. == Tilvísanir == {{Reflist}} {{DEFAULTSORT:Stanhope, Hester}} [[Flokkur:Breskir landkönnuðir]] [[Flokkur:Breskir fornleifafræðingar]] [[Flokkur:Breskir ferðalangar]] [[Flokkur:Breskar aðalskonur]] [[Flokkur:Fólk dáið árið 1839]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1776]] d6on0m2ly6nggo1jnoywtiyswk7bmfo Flossie Wong-Staal 0 167261 1762878 1751554 2022-07-30T16:03:51Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{hreingera|Laga Heimildir og flokkar}} [[Mynd:Flossie Wong-Staal (cropped).jpg|thumb|Mynd af Flossie Wong-Staal.]] '''Flossie Wong-Staal''' (née '''Wong Yee Ching''', Kínverska: 黄以静; pinyin: ''Huáng Yǐjìng''; 27. ágúst 1946 – 8. júlí 2020) var kínverskur og amerískur [[Veirufræði|veirufræðingur]] og [[Sameindalíffræði|sameindalíffræðingur]] . Hún var fyrsti vísindamaðurinn til að klóna [[HIV]] og ákvarða virkni gena þess, sem var stórt skref í að sanna að HIV væri orsök [[Alnæmi|alnæmis]] . Frá 1990 til 2002 gegndi hún Florence Riford stólnum í alnæmisrannsóknum við [[Kaliforníuháskóli í San Diego|háskólann í Kaliforníu, San Diego]] (UCSD). Hún var meðstofnandi og eftir að hafa látið af störfum hjá UCSD varð hún yfirmaður vísindasviðs Immusol, sem var endurnefnt iTherX Pharmaceuticals árið 2007 þegar það fór yfir í lyfjaþróunarfyrirtæki sem einbeitti sér að lifrarbólgu C og hélt áfram sem yfirmaður vísinda.<ref>{{Cite web|url=https://www.encyclopedia.com/women/dictionaries-thesauruses-pictures-and-press-releases/wong-staal-flossie-1946|title=Wong-Staal, Flossie (1946–) {{!}} Encyclopedia.com|website=www.encyclopedia.com|access-date=2022-03-31}}</ref> == Uppvaxtarár == Wong-Staal fæddist sem Wong Yee Ching í [[Guangzhou]], Kína, árið 1946. Hún var þriðja barnið í fjögurra manna fjölskyldu sinni. Hún ólst upp með tveimur bræðrum og systur. Árið 1952 var fjölskylda hennar meðal margra kínverskra ríkisborgara sem flúðu til [[Hong Kong]] eftir byltingu kommúnista seint á fjórða áratugnum. Þegar hún var í Hong Kong gekk Wong í Maryknoll Convent School, þar sem hún skaraði framúr í vísindum.<ref>{{Cite web|url=http://www.biography-center.com/biographies/10406-wong_staal_flossie.html|title=Biographies of Flossie Wong-Staal Scientists|date=2017-01-12|website=web.archive.org|access-date=2022-03-31|archive-date=2017-01-12|archive-url=https://web.archive.org/web/20170112082942/http://www.biography-center.com/biographies/10406-wong_staal_flossie.html|dead-url=unfit}}</ref> Þó að engar konur í fjölskyldu hennar hefðu nokkru sinni unnið utan heimilis eða stundað nám í vísindum, studdu foreldrar hennar fræðistörf hennar. Allan tíma sinn í skólanum var hún hvött af mörgum kennurum sínum til frekara náms í Bandaríkjunum. Kennarar hennar buðu henni líka til að breyta nafni sínu í eitthvað á ensku. Faðir hennar valdi henni nafnið „Flossie“ eftir mikinn fellibyl sem geisaði í Suðaustur-Asíu um þetta leyti.<ref>{{Cite web|url=https://www.sandiegouniontribune.com/news/science/story/2020-07-09/flossie-wong-staal-obituary|title=Flossie Wong-Staal, pioneering UCSD virologist who helped identify AIDS cause, dies|last=Twitter|last2=Email|date=2020-07-10|website=San Diego Union-Tribune|language=en-US|access-date=2022-03-31|last3=Facebook}}</ref> == Menntun == Þegar hún var 18 ára fór hún frá Hong Kong til að fara í [[Kaliforníuháskóli í Los Angeles|háskólann í Kaliforníu, Los Angeles]], þar sem hún stundaði BS í bakteríufræði. Hún útskrifaðist með laude á aðeins þremur árum. Eftir að hafa aflað sér BS gráðu hélt hún áfram að vinna sér inn doktorsgráðu. í [[sameindalíffræði]] frá UCLA árið 1972. Hún [[Nýdoktor|stundaði Postdoktorsstörf]] við [[Kaliforníuháskóli í San Diego|háskólann í Kaliforníu, San Diego]], þar sem hún hélt áfram að rannsaka. <ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.biography-center.com/biographies/10406-Wong_Staal_Flossie.html|title=Biographies of Flossie Wong-Staal Scientists|website=www.biography-center.com|archive-url=https://web.archive.org/web/20170112082942/http://www.biography-center.com/biographies/10406-wong_staal_flossie.html|archive-date=January 12, 2017|access-date=April 4, 2016}}</ref> == HIV klónun == Postdoktorsstörf hennar héldu áfram til ársins 1973, þegar hún flutti til Bethesda, Maryland, til að vinna fyrir Robert Gallo við National Cancer Institute (NCI). Hjá stofnuninni hóf Wong-Staal rannsóknir sínar á retroveirum.<ref name="NAA">{{Cite book|url=https://archive.org/details/isbn_9780810396234|title=Notable Asian Americans|publisher=Gale Research|year=1995|url-access=registration}}</ref> Tveimur árum síðar varð Wong-Staal fyrsti vísindamaðurinn til að klóna HIV. Hún lauk einnig [[Genakort|erfðafræðilegri kortlagningu]] á veirunni sem gerði það mögulegt að þróa HIV próf. <ref name="WOH">{{Cite book|url=https://archive.org/details/worldofhealthwor00brig|title=World of Health|publisher=Gale Group|year=2000|url-access=registration}}</ref> Þetta leiddi til fyrsta erfðafræðilega kortsins af vírusnum, sem hjálpaði við þróun blóðprófa fyrir HIV.<ref name="WOMI">{{Cite book|title=World of Microbiology and Immunology|url=https://archive.org/details/worldofmicrobiol0002unse|publisher=Gale|year=2003}}</ref> == Rannsóknir == Seint á áttunda áratugnum gerði teymi Wong-Staal, ásamt Dr. Gallo, rannsóknir á retróveiru manna, T-frumuhvítblæðisveiru ( HTLV ), og komst að þeirri niðurstöðu að það væri orsakavaldurinn í T-frumu hvítblæði veira fullorðinna manna. Lið hennar rannsakaði sérstaklega sameindaveirufræði HTLV-1 með því að skoða umritunarvirkja þess og eftirlitskerfi eftir þýðingu. Þessi uppgötvun var mikilvæg í rannsóknum á retróveirum í mönnum þar sem áður var deilt um hvort afturveirur gætu valdið sjúkdómum í mönnum. <ref>{{Cite journal|last=Franchini|first=Genoveffa|date=2020-09-11|title=Flossie Wong-Staal (1946–2020)|url=https://www.science.org/doi/10.1126/science.abe4095|journal=Science|volume=369|issue=6509|pages=1308–1308|doi=10.1126/science.abe4095}}</ref> Árið 1990 var Wong-Staal ráðin frá NCI til [[Kaliforníuháskóli í San Diego|háskólans í Kaliforníu, San Diego]] (UCSD), þar sem hún stofnaði Center for AIDS Research. Wong-Staal hélt áfram rannsóknum sínum á HIV/alnæmi við UCSD. Rannsóknir Wong-Staal beindust að genameðferð, með því að nota ríbósím „sameindahníf“ til að bæla HIV í [[Stofnfruma|stofnfrumum]] . Bókunin sem hún þróaði var önnur sem var fjármögnuð af stjórnvöldum í Bandaríkjunum. Árið 1990 rannsakaði hópur vísindamanna undir forystu Wong-Staal áhrifin sem Tat próteinið innan veirustofnsins HIV-1 myndi hafa á vöxt frumna sem finnast í Kaposi sarkmeinskemmdum sem venjulega finnast hjá alnæmissjúklingum. <ref>{{Cite journal|last=Ratner|first=Lee|last2=Haseltine|first2=William|last3=Patarca|first3=Roberto|last4=Livak|first4=Kenneth J.|last5=Starcich|first5=Bruno|last6=Josephs|first6=Steven F.|last7=Doran|first7=Ellen R.|last8=Rafalski|first8=J. Antoni|last9=Whitehorn|first9=Erik A.|date=January 24, 1985|title=Complete nucleotide sequence of the AIDS virus, HTLV-III|journal=Nature|language=en|volume=313|issue=6000|pages=277–284|doi=10.1038/313277a0|pmid=2578615}}</ref> Hópur vísindamanna gerði prófanir á ýmsum frumum sem báru Tat próteinið og fylgdust með hraða frumufjölgunar í frumum sem smitaðar eru af HIV-1 og viðmiðunarhópnum, ræktun heilbrigðra æðaþelsfrumna úr mönnum. <ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/1987/03/03/science/aids-virus-sutdies-reveal-extraordinary-complexity.html|title=Aids Virus: Sutdies Reveal Extraordinary Complexity|last=Schmeck Jr.|first=Harold M.|date=March 3, 1987|work=The New York Times|access-date=July 10, 2020|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref> Wong-Staal notaði tegund af frumugreiningu sem kallast geislaónæmisútfelling til að greina tilvist KS-skemmda í frumum með mismunandi magni af Tat próteini. Niðurstöður þessara prófa sýndu að magn Tat próteins í frumu sem er sýkt af HIV-1 er í beinu samhengi við magn KS sársauka sem sjúklingur gæti haft. Þessar niðurstöður voru nauðsynlegar til að þróa nýjar meðferðir fyrir HIV/alnæmissjúklinga sem þjást af þessum hættulegu sárum. <ref>{{Cite journal|last=Wong-Staal|first=Flossie|date=1990|title=Tat Protein of HIV-1 Stimulates growth cells derived from Kaposi's sarcoma lesions of AIDS patients|url=http://hiv1tat-vaccines.info/publications/Ensoli%20et%20al%20(Nature%201990).pdf|journal=Nature|access-date=2022-03-30|archive-date=2017-02-02|archive-url=https://web.archive.org/web/20170202011341/http://hiv1tat-vaccines.info/publications/Ensoli%20et%20al%20(Nature%201990).pdf|dead-url=yes}}</ref> == Afrek == Árið 1994 var Wong-Staal útnefndur formaður nýstofnaðrar alnæmisrannsóknarmiðstöðvar UCSD. <ref name="WOMI"/> Sama ár var Wong-Staal kjörinn í læknastofnun bandarísku þjóðháskólanna. <ref>{{Cite web|url=https://info.umkc.edu/unews/celebrating-women-in-stem-dr-flossie-wong-staal/|title=Celebrating Women in STEM: Dr. Flossie Wong-Staal – University News {{!}}|website=info.umkc.edu|access-date=July 10, 2020}}</ref> Árið 2002 hætti Wong-Staal frá UCSD og tók við titlinum prófessor emerita. Hún gekk síðan til liðs við Immusol, líflyfjafyrirtæki sem hún stofnaði ásamt seinni eiginmanni sínum, Jeffrey McKelvy, <ref>Heidt, Amanda, ''[https://www.the-scientist.com/news-opinion/pioneering-molecular-virologist-flossie-wong-staal-dies-67737 Pioneering Molecular Virologist Flossie Wong-Staal Dies]'', ''[[The Scientist (magazine)|The Scientist]]'', July 14, 2020</ref> meðan hún var við UCSD, sem yfirmaður vísinda. Hún viðurkenndi þörfina á bættum lyfjum við lifrarbólgu C (HCV), breytti Immusol yfir í HCV meðferðaráherslu og endurnefni það iTherX Pharmaceuticals. <ref>Heidt, Amanda, ''[https://www.the-scientist.com/news-opinion/pioneering-molecular-virologist-flossie-wong-staal-dies-67737 Pioneering Molecular Virologist Flossie Wong-Staal Dies]'', ''[[The Scientist (magazine)|The Scientist]]'', July 14, 2020</ref> Sama ár útnefndi ''Discover'' Wong-Staal einn af fimmtíu „óvenjulegustu kvenvísindamönnum“. <ref name="PRN">{{Cite news|title=Immusol Chief Scientific Officer, Flossie Wong-Staal, Ph.D., Named One of Top 50 Women Scientists|date=October 15, 2002|publisher=PR Newswire}}</ref> Wong-Staal starfaði sem rannsóknarprófessor í læknisfræði við UCSD þar til hún lést 8. júlí 2020. <ref name="sdut-obit">{{Cite web|url=https://www.sandiegouniontribune.com/news/science/story/2020-07-09/flossie-wong-staal-obituary|title=Flossie Wong-Staal, pioneering UCSD virologist who helped identify AIDS cause, dies|last=Robbins|first=Gary|date=July 10, 2020|website=San Diego Union-Tribune|language=en-US|access-date=July 10, 2020}}</ref> <ref>[http://www.immusol.com/company.php?id=2 "Immusol"] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070912220230/http://www.immusol.com/company.php?id=2|date=September 12, 2007}}, immusol.com; accessed July 17, 2020.</ref> Árið 2007, ''[[The Daily Telegraph]]'' boðaði Wong-Staal sem #32 af "Top 100 lifandi snillingum". <ref>{{Cite web|url=https://www.telegraph.co.uk/news/uknews/1567544/Top-100-living-geniuses.html|title=Top 100 living geniuses|last=Robert Simon Jr.|date=October 28, 2007|website=The Daily Telegraph|location=London|access-date=May 2, 2010}}</ref> Fyrir framlag sitt til vísinda nefndi Institute for Scientific Information Wong-Staal „hæstu kvenvísindamann níunda áratugarins“. <ref name="sdut-obit"/> Árið 2019 var hún tekin inn í National Women's Hall of Fame . <ref>[https://www.womenofthehall.org/inductee/flossie-wongstaal/ National Women's Hall of Fame, Flossie Wong-Staal]</ref> == Einkalíf == Árið 1971, þegar hún stundaði doktorsgráðu sína við UCLA, giftist hún samnema, krabbameinslækninum Stephen P. Staal. Hjónin eignuðust tvær dætur (Stephanie og Caroline Vega), áður en þau skildu um 1990. Wong-Staal giftist síðar taugalækninum Jeffrey McKelvy aftur, sem hún stofnaði Immusol með. Hún átti fjögur barnabörn. <ref name="nyt20200717">{{Cite web|url=https://www.nytimes.com/2020/07/17/science/flossie-wong-staal-who-unlocked-mystery-of-hiv-dies-at-73.html#:~:text=In%20addition%20to%20her%20husband,Patrick%20Wong%3B%20and%20four%20grandchildren|title=Flossie Wong-Staal, Who Unlocked Mystery of H.I.V., Dies at 73|last=Faye Flam|date=July 17, 2020|website=The New York Times|location=|access-date=June 2, 2021}}</ref> <ref name=":1">{{Cite web|url=https://dailybruin.com/2020/08/06/biologist-flossie-wong-staal-remembered-for-pioneering-hiv-research-and-treatments|title=Biologist Flossie Wong-Staal remembered for pioneering HIV research and treatments|last=Sarah Nelson|date=August 6, 2020|website=Daily Bruin|location=|access-date=June 2, 2021}}</ref> Wong-Staal lést 8. júlí 2020, 73 ára að aldri, í Jacobs Medical Center í La Jolla, vegna fylgikvilla af völdum lungnabólgu. <ref name=":1"/> == Sjá einnig == * Tímalína kvenna í vísindum == Heimildir == {{reflist}} == Tenglar == * {{Cite journal|date=June 1993|title=Science Superstar|journal=[[National Geographic World]]|pages=25–27}} * {{Cite journal|date=December 1991|title=Intimate Enemies|journal=[[Discover (magazine)|Discover]]|pages=16–17}} * {{Cite news|title=Researcher Stays Hot on the Trail of Deadly Virus|last=Clark|first=Cheryl|date=November 11, 1992|work=[[San Diego Union Tribune]]|pages=C-1}} * {{Cite journal|date=May 28, 1990|title=Science Leaders: Researchers to Watch in the Next Decade|journal=The Scientist|pages=18–24}} * [https://web.archive.org/web/20200407185530/https://history.nih.gov/NIHInOwnWords/docs/transcripts/wongstaal.html Flossie Wong-Staal munnleg saga] [[Flokkur:Hong Kong-búar]] [[Flokkur:Fólk dáið árið 2020]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1947]] [[Flokkur:Sameindalíffræðingar]] 0sk8paiebxm9vnuj26u7me151e2hd3d WWE 0 167280 1763006 1761873 2022-07-31T04:07:36Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{fyrirtæki|nafn=WWE |merki=[[Mynd:WWE Logo.svg|260px|alt=WWE merkið|WWE merkið]]|gerð=Afþreyingarfyrirtæki|starfsemi=Atvinnuglímufyrirtæki|staðsetning=Stamford, Connecticut, [[Bandaríkin]]|stofnað=[[7. janúar]] [[1953]]|vefur=[https://www.wwe.com/ Opinber vefsíða]}} '''World Wrestling Entertainment, Inc.''' (Skammstafað sem '''WWE''') er bandarískt [[atvinnuglímufyrirtæki]] og [[afþreyingarfyrirtæki]]. WWE hefur einnig tekið þátt í öðrum sviðum, þar á meðal [[Kvikmynd|kvikmyndum]], [[Amerískur fótbolti|amerískum fótbolta]] og fleira. Fyrirtækið tekur að auki þátt í að veita fyrirtækjum leyfi fyrir [[Hugverk|hugverkum]] sínum til að framleiða tölvuleiki og ofurhetjukallar. Fyrirtækið var stofnað þann [[7. janúar]] [[1953]] sem ''Capitol Wrestling Corporation''. Það er stærsta [[atvinnuglímufyrirtæki]] í heimi með starfsfólki sínu skipt í tvo aðalferðahópa og tvo þroskahópa. WWE er í boði fyrir 1 milljarð heimila um allan heim á 30 tungumálum.<ref>{{Cite web|url=https://corporate.wwe.com/who-we-are/company-overview|title=Company Overview|website=corporate.wwe.com|language=en|access-date=2022-04-25}}</ref> Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru staðsettar í [[Stamford, Connecticut]] með skrifstofur í [[New York-borg|New York]], [[Los Angeles]], [[Mexíkóborg]], [[Mumbai]], [[Sjanghæ]], [[Singapúr]], [[Dúbaí]] og [[München]].<ref>{{Cite web|url=http://corporate.wwe.com/company/contacts.jsp|title=WWE Corporate|date=2009-02-04|website=web.archive.org|access-date=2022-04-04|archive-date=2009-02-24|archive-url=https://web.archive.org/web/20090224102626/http://corporate.wwe.com/company/contacts.jsp|dead-url=unfit}}</ref> == Saga fyrirtækisins == [[Mynd:Vince McMahon 2.jpg|thumb|left|Mynd af [[Vincent J. McMahon]] (2006)|251x251px|alt=Mynd af Vince McMahon (2006)]] Ekki er vitað hver stofnandinn var, sumar heimildir segja að það hafi verið [[Vincent J. McMahon]]<ref>{{Bókaheimild|titill=Capitol Revolution: The Rise of the McMahon Wrestling Empire|url=https://www.amazon.de/dp/1770411240}}</ref> á meðan aðrar heimildir segja að faðir hans McMahon, [[Jess McMahon]],<ref>{{Cite web|url=https://www.wwe.com/superstars/vincemcmahon|title=Vincent J. McMahon|website=WWE|language=en|access-date=2022-04-05}}</ref> hafi verið stofnandi Capitol Wrestling Corporation. Fyrirtækið gekk síðar til liðs í [[National Wrestling Alliance]] (Skammstafað sem NWA) og hinn frægi New York verkefnisstjóri [[Toots Mondt]] gekk fljótlega til liðs við fyrirtækið. Vincent J. McMahon og Toots Mondt voru mjög farsælir og stjórnuðu fljótlega um það bil 70% af bókunarvaldi NWA''.'' Árið 1963 lentu McMahon og Mondt í rifrildi við NWA vegna þess að ''Buddy Rogers'' var bókaður til að halda ''NWA World Heavyweight Championship''. ''World Wide Wrestling Federation'' var endurnefnt í [[World Wrestling Federation]] (Skammstafað sem WWF) árið 1979. Sonur Vincent J. McMahon, [[Vincent K. McMahon]], og eiginkona hans Linda, stofnuðu ''Titan Sports, Inc.'' árið 1980 í South Yarmouth, Massachusetts og notuðu vörumerki fyrir upphafsstafina „WWF“.<ref>{{Cite web|url=https://www.leagle.com/decision/19882005690fsupp131511786|title=TITAN SPORTS, INC. v. COM {{!}} 690 F.Supp. 1315 (1988) {{!}} pp131511786 {{!}} Leagle.com|website=Leagle|language=en|access-date=2022-04-06}}</ref> Árið 1982 keypti McMahon ''Capitol Sports'' móðurfyrirtæki WWF af föður sínum.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/biography/Vince-McMahon|title=Vince McMahon {{!}} Biography, WWE, Wrestling, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-04-07}}</ref> Þegar McMahon tók við fyrirtækinu vann hann strax að því að fá WWF í sjónvarpi um öll Bandaríkin. Þetta vakti reiði annarra forvígismanna og truflaði rótgróin mörk mismunandi [[glímufyrirtæki]] Að auki notaði fyrirtækið tekjur af auglýsingum, sjónvarpssamningum og segulbandssölu til að tryggja hæfileika frá samkeppnisaðilum. ''Capitol Sports'' stjórnaði þegar mestu norðaustursvæðinu, en McMahon vildi að WWF væri [[landsglímufyrirtæki]], eitthvað sem NWA samþykkti ekki. Skömmu síðar yfirgaf hann fyrirtæki sitt frá NWA, líkt og [[American Wresting Alliance]], sem stjórnaði Norður-Miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Til að verða landsfyrirtæki þurfti WWF að vera stærra en nokkurt NWA fyrirtæki sem til var. [[Mynd:WWE Corporate HQ, Stamford, CT, jjron 02.05.2012.jpg|alt=Höfuðstöðvar WWE|thumb|Höfuðstöðvar WWE árið 2012]] == Tilvísanir == {{reflist}} {{stubbur|fyrirtæki|Bandaríkin}} [[Flokkur:Bandarísk fjölmiðlafyrirtæki]] [[Flokkur:Fyrirtæki í kauphöllinni í New York]] [[Flokkur:Stofnað 1953]] [[Flokkur:Bandarísk atvinnuglímufyrirtæki]] [[Flokkur:Bandarísk afþreyingarfyrirtæki]] ibxmd2xbpiwcbdj9y3cjwv0swv1kpze Fyrra Téténíustríðið 0 167423 1762927 1753454 2022-07-30T22:23:28Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{stríðsátök | conflict = Fyrra Téténíustríðið |image=Evstafiev-helicopter-shot-down.jpg |image_size=250px |caption= Rússnesk herþyrla skotin niður af téténskum hermönnum nálægt höfuðborginni Grosní árið 1994. |place=[[Téténía]] og í hlutum [[Ingúsetía|Ingúsetíu]], [[Stavrópolfylki]] og [[Dagestan]] í [[Rússland]]i |date=[[11. desember]] [[1994]] – [[31. ágúst]] [[1996]] (1 ár, 8 mánuðir, 2 vikur og 6 dagar) |result=Téténskur sigur. Téténía viðheldur sjálfstæði í reynd með undirritun Moskvusáttmálans 1997. |combatant1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Téténska lýðveldið Itkería]] |combatant2={{RUS}} [[Rússland]] |commander1= [[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Djokhar Dúdajev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Zelmikhan Jandarbíjev]]<br>[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Aslan Maskhadov]] |commander2= {{RUS}} [[Borís Jeltsín]] |strength1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] Um 6.000 (talning Téténa)<br>'''Rússnesk talning:''' 13.500–15.000 (1994)<ref>[https://o001oo.ru/index.php?showtopic=47389 (rússneska) ВС ЧР Ичкерия. 1994—2000&nbsp;гг.]</ref> |strength2={{RUS}} 23.800 (1994)<ref>{{cite book |editor1-last=Кривошеев |editor1-first=Г. Ф. |title=Россия и СССР в войнах XX века. Потери вооруженных сил |url=https://archive.org/details/isbn_5224015154 |date=2001 |publisher=Олма-Пресс |isbn=5-224-01515-4 |page=[https://archive.org/details/isbn_5224015154/page/n292 581]|lang=ru}}</ref> <br /> {{RUS}} 70.500 (1995)<ref>{{cite book |editor1-last=Кривошеев |editor1-first=Г. Ф. |title=Россия и СССР в войнах XX века. Потери вооруженных сил |url=https://archive.org/details/isbn_5224015154 |date=2001 |publisher=Олма-Пресс |isbn=5-224-01515-4 |page=[https://archive.org/details/isbn_5224015154/page/n293 582]|lang=ru}}</ref> |casualties1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] 3.654–17.391 drepnir eða horfnir |casualties2={{RUS}} 5.732 hermenn drepnir eða horfnir (samkvæmt Rússum)<br />{{RUS}} 17.892<ref name="The War in Chechnya">{{cite web|title=The War in Chechnya |website=MN-Files |publisher=Mosnews.com |date=2007-02-07 |url=http://mosnews.com/mn-files/chechnya.shtml |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20080302042452/http://mosnews.com/mn-files/chechnya.shtml |archive-date=2. mars 2008 }}</ref>–52.000<ref name="Saradzhyan">{{cite news | last =Saradzhyan | first =Simon | title =Army Learned Few Lessons From Chechnya| newspaper =Moscow Times | date =2005-03-09 | url =http://www.worldpress.org/Europe/2043.cfm }}</ref> særðir <br />'''Aðrar talningar:'''<br />14.000 hermenn drepnir eða særðir (samkvæmt mati Nefndar mæðra rússneskra hermanna) <br /> 1.906<ref name="The War in Chechnya"/>–3.000<ref name="Saradzhyan"/> horfnir | casualties3=30.000–40.000 óbreyttir borgarar drepnir (samkvæmt rússneskum gögnum)<ref name=chechenlosses>{{cite web|last1=Cherkasov|first1=Alexander|title=Book of Numbers, Book of Losses, Book of the Final Judgment|url=http://www.polit.ru/article/2004/02/19/kniga_chisel/|website=Polit.ru|access-date=2 January 2016}}</ref><br /> 80.000 óbreyttir borgarar drepnir (samkvæmt talningum mannréttindahópa)<ref name="civdeath">{{cite web |url=https://www.nytimes.com/1996/09/04/world/chechnya-toll-is-far-higher-80000-dead-lebed-asserts.html |archive-url=https://web.archive.org/web/20021228053504/http://www.hrvc.net/htmls/references.htm |url-status=dead |archive-date=2002-12-28 |title=Human Rights Violations in Chechnya |website=[[The New York Times]] |access-date=2013-11-23 }}</ref> <br />Minnst 161 óbreyttir borgarar drepnir utan Téténíu<ref>120 í Budjonnovsk og 41 í gíslatöku í Pervomajskoe</ref><br />500.000+ óbreyttir borgarar hraktir á vergang<ref name="first">[http://www.globalsecurity.org/military/world/war/chechnya1.htm First Chechnya War – 1994–1996] GlobalSecurity.org</ref> }} '''Fyrra Téténíustríðið''' var styrjöld sem [[Rússland|Rússar]] háðu gegn aðskilnaðarsinnum í [[Téténía|Téténíu]] frá 1994 til 1996. Téténar höfðu lýst yfir stofnun [[Téténska lýðveldið Itkería|sjálfstæðs lýðveldis]] eftir [[fall Sovétríkjanna]] árið 1991 en Rússar skilgreindu Téténíu sem sjálfsstjórnarlýðveldi innan rússneska sambandsríkisins. Stríðinu lauk árið 1996 með friðarsáttmálum þar sem Rússar viðurkenndu sjálfsákvörðunarrétt Téténa í flestum málum. Friðurinn varði þó ekki lengi því [[seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999 og lauk með rússneskum sigri árið 2000. ==Forsaga== Rússar byrjuðu að brjótast til áhrifa í [[Kákasus]] á 18. öld, á valdatíð [[Pétur mikli|Péturs mikla]]. Téténar undir forystu [[Imam Shamil|Imams Shamil]] héldu uppi harðri baráttu gegn rússneskum yfirráðum frá 1834 til 1859 en neyddust síðan til að semja um frið. Þrátt fyrir að Kákasussvæðið hefði verið friðþægt að nafninu til héldu Téténar áfram skærum og mannránum til ársins 1918.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Eftir fall [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmisins]] í [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingunni]] árið 1917 stofnuðu Téténar [[Fjallalýðveldið Norður-Kákasus|norðurkákasíska fjallalýðveldið]]. Eftir [[Rússneska borgarastyrjöldin|rússnesku borgarastyrjöldina]] var fjallalýðveldið limað inn í [[Sovétríkin]] og varð þar hluti af [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]]. Árið 1936 var Téténía sameinuð [[Ingúsetía|Ingúsetíu]] og varð að sjálfsstjórnarlýðveldi innan Rússlands undir nafninu [[Téténía-Ingúsetía]].<ref name=vísindavefur/> Þann 27. október 1991, stuttu fyrir [[upplausn Sovétríkjanna]], var [[Djokhar Dúdajev]], fyrrum herforingi í kjarnorkuherafla [[Rauði herinn|Rauða hersins]], kjörinn forseti Téténíu. [[Sovétlýðveldi|Lýðveldi Sovétríkjanna]] höfðu hvert að öðru lýst yfir sjálfstæði á grundvelli stjórnarskrár Sovétsambandsins. Þar sem sjálfstjórnarsvæði höfðu svipaðan rétt samkvæmt lögum frá árinu 1990 lýsti Dúdajev yfir sjálfstæði Téténíu þann 1. nóvember 1991. Ingúsar kusu hins vegar í þjóðaratkvæðagreiðslu að vera áfram innan Rússlands.<ref name=vísindavefur/> ==Gangur stríðsins== Ríkisstjórn [[Borís Jeltsín|Borísar Jeltsín]] í Rússlandi viðurkenndi aldrei sjálfstæði Téténíu. Í desember árið 1994 sendi Jeltsín herlið til téténsku höfuðborgarinnar [[Grosní]] til að „skakka leikinn“ og færa Téténíu aftur undir rússnesk yfirráð.<ref name=vísindavefur/> Rússar bjuggust við því að vinna skjótan og auðveldan sigur á móti Téténum og vonuðust til þess að stríðið myndi auka vinsældir Jeltsíns, sem var á þessum tíma orðinn óvinsæll vegna slæms efnahagsástands. Raunin reyndist hins vegar allt önnur. Téténar litu á stríðið sem varnarstríð í þágu föðurlandsins og veittu Rússum harða mótspyrnu. Rússar höfðu aftur á móti flestir lítinn áhuga á stríðinu og sáu ekki ástæðu fyrir því að senda hermenn til að deyja í útnára eins og Téténíu.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Rússneski herinn réðist inn í Grosní á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á borgina. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera/> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Stríðið varð það óvinsælt hjá rússneskri alþýðu að Jeltsín gerði það að kosningaloforði í forsetakosningum Rússlands árið 1996 að semja um frið í Téténíu.<ref>{{Tímarit.is|2943803|Samninga um Tsjetsjeníu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=28. ágúst 1996|höfundur=[[Elías Snæland Jónsson]]}}</ref> Djokhar Dúdajev var ráðinn af dögum í loftskeytaárás rússneska hersins þann 21. apríl 1996 en Téténar hétu því að halda baráttunni áfram.<ref>{{Tímarit.is|3347456|Merkið stendur þó foringinn falli|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=1|útgáfudagsetning=24. apríl 1996|höfundur=[[Arnór Hannibalsson]]}}</ref> Nýr leiðtogi Téténa varð [[Zelmikhan Jandarbíjev]].<ref>{{Tímarit.is|1852591|Myrti rússneski herinn Dúdajev í hefndarskyni?|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=25. apríl 1996}}</ref> Í ágúst 1996 hófu Rússar, undir umsjá [[Alexander Lebed|Alexanders Lebed]] öryggismálastjóra, viðræður við Téténa um vopnahlé.<ref>{{Tímarit.is|2944003|Lebed lætur sverfa til stáls í Kreml|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=17. ágúst 1996|höfundur=Magnús Torfi Ólafsson}}</ref> Lebed tókst að semja um vopnahlésskilmála í ágústlok sem fólu í sér að Téténía og Rússland útilokuðu fleiri valdbeitingu, en ekkert var formlega útkljáð um sjálfstæði Téténíu. Í maí 1997 fundaði Jeltsín með [[Aslan Maskhadov]], nýjum forseta Téténíu, í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] og undirritaði með honum formlega friðarsamninga.<ref>{{Tímarit.is|2944003|Jeltsín og Maskhadov undirrita friðarsamning|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=25|útgáfudagsetning=13. maí 1997}}</ref> Lok fyrra Téténíustríðsins eru miðuð við þessa friðarskilmála en friður varði ekki lengi í Téténíu og Rússar hófu [[Seinna Téténíustríðið|aðra styrjöld]] um landsvæðið aðeins um þremur árum síðar.<ref name=vísindavefur/> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Stríð á 20. öld]] [[Flokkur:Téténía]] 74kelfogtodpfdgbzw10xydkkyiw0mo 1762928 1762927 2022-07-30T22:25:17Z TKSnaevarr 53243 /* Gangur stríðsins */ wikitext text/x-wiki {{stríðsátök | conflict = Fyrra Téténíustríðið |image=Evstafiev-helicopter-shot-down.jpg |image_size=250px |caption= Rússnesk herþyrla skotin niður af téténskum hermönnum nálægt höfuðborginni Grosní árið 1994. |place=[[Téténía]] og í hlutum [[Ingúsetía|Ingúsetíu]], [[Stavrópolfylki]] og [[Dagestan]] í [[Rússland]]i |date=[[11. desember]] [[1994]] – [[31. ágúst]] [[1996]] (1 ár, 8 mánuðir, 2 vikur og 6 dagar) |result=Téténskur sigur. Téténía viðheldur sjálfstæði í reynd með undirritun Moskvusáttmálans 1997. |combatant1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Téténska lýðveldið Itkería]] |combatant2={{RUS}} [[Rússland]] |commander1= [[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Djokhar Dúdajev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Zelmikhan Jandarbíjev]]<br>[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Aslan Maskhadov]] |commander2= {{RUS}} [[Borís Jeltsín]] |strength1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] Um 6.000 (talning Téténa)<br>'''Rússnesk talning:''' 13.500–15.000 (1994)<ref>[https://o001oo.ru/index.php?showtopic=47389 (rússneska) ВС ЧР Ичкерия. 1994—2000&nbsp;гг.]</ref> |strength2={{RUS}} 23.800 (1994)<ref>{{cite book |editor1-last=Кривошеев |editor1-first=Г. Ф. |title=Россия и СССР в войнах XX века. Потери вооруженных сил |url=https://archive.org/details/isbn_5224015154 |date=2001 |publisher=Олма-Пресс |isbn=5-224-01515-4 |page=[https://archive.org/details/isbn_5224015154/page/n292 581]|lang=ru}}</ref> <br /> {{RUS}} 70.500 (1995)<ref>{{cite book |editor1-last=Кривошеев |editor1-first=Г. Ф. |title=Россия и СССР в войнах XX века. Потери вооруженных сил |url=https://archive.org/details/isbn_5224015154 |date=2001 |publisher=Олма-Пресс |isbn=5-224-01515-4 |page=[https://archive.org/details/isbn_5224015154/page/n293 582]|lang=ru}}</ref> |casualties1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] 3.654–17.391 drepnir eða horfnir |casualties2={{RUS}} 5.732 hermenn drepnir eða horfnir (samkvæmt Rússum)<br />{{RUS}} 17.892<ref name="The War in Chechnya">{{cite web|title=The War in Chechnya |website=MN-Files |publisher=Mosnews.com |date=2007-02-07 |url=http://mosnews.com/mn-files/chechnya.shtml |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20080302042452/http://mosnews.com/mn-files/chechnya.shtml |archive-date=2. mars 2008 }}</ref>–52.000<ref name="Saradzhyan">{{cite news | last =Saradzhyan | first =Simon | title =Army Learned Few Lessons From Chechnya| newspaper =Moscow Times | date =2005-03-09 | url =http://www.worldpress.org/Europe/2043.cfm }}</ref> særðir <br />'''Aðrar talningar:'''<br />14.000 hermenn drepnir eða særðir (samkvæmt mati Nefndar mæðra rússneskra hermanna) <br /> 1.906<ref name="The War in Chechnya"/>–3.000<ref name="Saradzhyan"/> horfnir | casualties3=30.000–40.000 óbreyttir borgarar drepnir (samkvæmt rússneskum gögnum)<ref name=chechenlosses>{{cite web|last1=Cherkasov|first1=Alexander|title=Book of Numbers, Book of Losses, Book of the Final Judgment|url=http://www.polit.ru/article/2004/02/19/kniga_chisel/|website=Polit.ru|access-date=2 January 2016}}</ref><br /> 80.000 óbreyttir borgarar drepnir (samkvæmt talningum mannréttindahópa)<ref name="civdeath">{{cite web |url=https://www.nytimes.com/1996/09/04/world/chechnya-toll-is-far-higher-80000-dead-lebed-asserts.html |archive-url=https://web.archive.org/web/20021228053504/http://www.hrvc.net/htmls/references.htm |url-status=dead |archive-date=2002-12-28 |title=Human Rights Violations in Chechnya |website=[[The New York Times]] |access-date=2013-11-23 }}</ref> <br />Minnst 161 óbreyttir borgarar drepnir utan Téténíu<ref>120 í Budjonnovsk og 41 í gíslatöku í Pervomajskoe</ref><br />500.000+ óbreyttir borgarar hraktir á vergang<ref name="first">[http://www.globalsecurity.org/military/world/war/chechnya1.htm First Chechnya War – 1994–1996] GlobalSecurity.org</ref> }} '''Fyrra Téténíustríðið''' var styrjöld sem [[Rússland|Rússar]] háðu gegn aðskilnaðarsinnum í [[Téténía|Téténíu]] frá 1994 til 1996. Téténar höfðu lýst yfir stofnun [[Téténska lýðveldið Itkería|sjálfstæðs lýðveldis]] eftir [[fall Sovétríkjanna]] árið 1991 en Rússar skilgreindu Téténíu sem sjálfsstjórnarlýðveldi innan rússneska sambandsríkisins. Stríðinu lauk árið 1996 með friðarsáttmálum þar sem Rússar viðurkenndu sjálfsákvörðunarrétt Téténa í flestum málum. Friðurinn varði þó ekki lengi því [[seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999 og lauk með rússneskum sigri árið 2000. ==Forsaga== Rússar byrjuðu að brjótast til áhrifa í [[Kákasus]] á 18. öld, á valdatíð [[Pétur mikli|Péturs mikla]]. Téténar undir forystu [[Imam Shamil|Imams Shamil]] héldu uppi harðri baráttu gegn rússneskum yfirráðum frá 1834 til 1859 en neyddust síðan til að semja um frið. Þrátt fyrir að Kákasussvæðið hefði verið friðþægt að nafninu til héldu Téténar áfram skærum og mannránum til ársins 1918.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Eftir fall [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmisins]] í [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingunni]] árið 1917 stofnuðu Téténar [[Fjallalýðveldið Norður-Kákasus|norðurkákasíska fjallalýðveldið]]. Eftir [[Rússneska borgarastyrjöldin|rússnesku borgarastyrjöldina]] var fjallalýðveldið limað inn í [[Sovétríkin]] og varð þar hluti af [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]]. Árið 1936 var Téténía sameinuð [[Ingúsetía|Ingúsetíu]] og varð að sjálfsstjórnarlýðveldi innan Rússlands undir nafninu [[Téténía-Ingúsetía]].<ref name=vísindavefur/> Þann 27. október 1991, stuttu fyrir [[upplausn Sovétríkjanna]], var [[Djokhar Dúdajev]], fyrrum herforingi í kjarnorkuherafla [[Rauði herinn|Rauða hersins]], kjörinn forseti Téténíu. [[Sovétlýðveldi|Lýðveldi Sovétríkjanna]] höfðu hvert að öðru lýst yfir sjálfstæði á grundvelli stjórnarskrár Sovétsambandsins. Þar sem sjálfstjórnarsvæði höfðu svipaðan rétt samkvæmt lögum frá árinu 1990 lýsti Dúdajev yfir sjálfstæði Téténíu þann 1. nóvember 1991. Ingúsar kusu hins vegar í þjóðaratkvæðagreiðslu að vera áfram innan Rússlands.<ref name=vísindavefur/> ==Gangur stríðsins== Ríkisstjórn [[Borís Jeltsín|Borísar Jeltsín]] í Rússlandi viðurkenndi aldrei sjálfstæði Téténíu. Í desember árið 1994 sendi Jeltsín herlið til téténsku höfuðborgarinnar [[Grosní]] til að „skakka leikinn“ og færa Téténíu aftur undir rússnesk yfirráð.<ref name=vísindavefur/> Rússar bjuggust við því að vinna skjótan og auðveldan sigur á móti Téténum og vonuðust til þess að stríðið myndi auka vinsældir Jeltsíns, sem var á þessum tíma orðinn óvinsæll vegna slæms efnahagsástands. Raunin reyndist hins vegar allt önnur. Téténar litu á stríðið sem varnarstríð í þágu föðurlandsins og veittu Rússum harða mótspyrnu. Rússar höfðu aftur á móti flestir lítinn áhuga á stríðinu og sáu ekki ástæðu fyrir því að senda hermenn til að deyja í útnára eins og Téténíu.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Rússneski herinn réðist inn í Grosní á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á borgina. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera/> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Stríðið varð það óvinsælt hjá rússneskri alþýðu að Jeltsín gerði það að kosningaloforði í forsetakosningum Rússlands árið 1996 að semja um frið í Téténíu.<ref>{{Tímarit.is|2943803|Samninga um Tsjetsjeníu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=28. ágúst 1996|höfundur=[[Elías Snæland Jónsson]]}}</ref> Djokhar Dúdajev var ráðinn af dögum í loftskeytaárás rússneska hersins þann 21. apríl 1996 en Téténar hétu því að halda baráttunni áfram.<ref>{{Tímarit.is|3347456|Merkið stendur þó foringinn falli|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=1|útgáfudagsetning=24. apríl 1996|höfundur=[[Arnór Hannibalsson]]}}</ref> Nýr leiðtogi Téténa til bráðabirgða varð [[Zelmikhan Jandarbíjev]].<ref>{{Tímarit.is|1852591|Myrti rússneski herinn Dúdajev í hefndarskyni?|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=25. apríl 1996}}</ref> Í ágúst 1996 hófu Rússar, undir umsjá [[Alexander Lebed|Alexanders Lebed]] öryggismálastjóra, viðræður við Téténa um vopnahlé.<ref>{{Tímarit.is|2944003|Lebed lætur sverfa til stáls í Kreml|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=17. ágúst 1996|höfundur=Magnús Torfi Ólafsson}}</ref> Lebed tókst að semja um vopnahlésskilmála í ágústlok sem fólu í sér að Téténía og Rússland útilokuðu fleiri valdbeitingu, en ekkert var formlega útkljáð um sjálfstæði Téténíu. Í maí 1997 fundaði Jeltsín með [[Aslan Maskhadov]], nýjum forseta Téténíu, í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] og undirritaði með honum formlega friðarsamninga.<ref>{{Tímarit.is|2944003|Jeltsín og Maskhadov undirrita friðarsamning|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=25|útgáfudagsetning=13. maí 1997}}</ref> Lok fyrra Téténíustríðsins eru miðuð við þessa friðarskilmála en friður varði ekki lengi í Téténíu og Rússar hófu [[Seinna Téténíustríðið|aðra styrjöld]] um landsvæðið aðeins um þremur árum síðar.<ref name=vísindavefur/> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Stríð á 20. öld]] [[Flokkur:Téténía]] lskp98t6buyw8sm4b0eyzhkq7e1285k Seinna Téténíustríðið 0 167475 1762950 1761317 2022-07-30T23:16:52Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{stríðsátök | conflict = Seinna Téténíustríðið |image=После боя. БТР, подбитый боевиками.jpg |image_size=250px |caption= Ónýtur rússneskur brynbíll í Téténíu árið 2000. |place=[[Norður-Kákasus]], aðallega í [[Téténía|Téténíu]] |date='''Virk átök''':<br>7. ágúst 1999 – 30. apríl 2000<ref>{{Google books|id=yNEQzL-liisC&pg=RA16-PA4&lpg=RA16-PA4&dq=announced+that+the+military+phase+of+the+&redir_esc=y#v=onepage&q&f=false|page=4|title=Documents Working Papers}}</ref><br />(8 mánuðir og 24 dagar)<br>'''Uppreisnarástand''':<br>1. maí 2000 – 16. apríl 2009<ref name="bbc-endwar">{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/8001495.stm|title=Russia 'ends Chechnya operation'|date=16 April 2009|access-date=14 April 2009|work=BBC News}}</ref><br>(8 ár, 10 mánuðir og 15 dagar) |result=Rússneskur sigur. Téténía endurinnlimuð í Rússland. |combatant1=[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Téténska lýðveldið Itkería]] (1999–2007)<br>[[File:Flag of Caucasian Emirate.svg|20px]] [[Emírdæmið Kákasus]] (2007–2009) |combatant2={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Téténía|Sjálfstjórnarlýðveldið Téténía]] |commander1= [[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Aslan Maskhadov]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Chechen Republic of Ichkeria.svg|20px]] [[Zelmikhan Jandarbíjev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Islamic Jamaat of Ichkeria.svg|20px]] [[Shamil Basajev]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of Jihad.svg|20px]] [[Ibn al-Khattib]] {{KIA}} |commander2= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Borís Jeltsín]] {{small|(til 31. desember 1999)}}<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Akhmad Kadyrov]] {{KIA}}<br>[[File:Flag of the Chechen Republic.svg|20px]] [[Ramzan Kadyrov]] |strength1=~22.000<ref>[http://old.cry.ru/text.shtml?199911/19991104131700.inc Федеральным силам в Чечне противостоят 22 тыс. боевиков] Varnarmálaráðuneyti Rússlands {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070927183744/http://old.cry.ru/text.shtml?199911%2F19991104131700.inc |date=27 September 2007 }}</ref>–30.000<ref>{{Google books|id=hd3FAAAAQBAJ|page=237|title=War Veterans in Postwar Situations: Chechnya, Serbia, Turkey, Peru, and Côte D'Ivoire}} Nathalie Duclos, 2012, {{ISBN|978-1-137-10974-3}}, page 237</ref><br />(árið 1999) |strength2=80.000 (árið 1999)<ref>{{cite book |editor1-last=Кривошеев |editor1-first=Г. Ф. |title=Россия и СССР в войнах XX века. Потери вооруженных сил |url=https://archive.org/details/isbn_5224015154 |date=2001 |publisher=Олма-Пресс |isbn=5-224-01515-4 |page=[https://archive.org/details/isbn_5224015154/page/n297 593] |lang=ru}}</ref> |casualties1=14.113 hermenn drepnir (1999–2002)<ref>{{cite web|url=http://www.strategypage.com/qnd/russia/articles/20021225.aspx |title=Russia: December 25, 2002 |publisher=Strategypage.com |access-date=17 October 2011}}</ref><br />2.186 hermenn drepnir (2003–2009)<ref>{{cite web|url=http://en.rian.ru/russia/20091007/156385557.html|title=Russia put 750 militants out of action in 2009 – Interior Ministry &#124; Russia &#124; RIA Novosti|publisher=En.rian.ru|date=1 October 2009|access-date=17 October 2011}}</ref><br />'''Alls drepnir: 16.299''' |casualties2=3.726 hermenn drepnir,<ref>3.688 drepnir í Téténíu (1999–2007),[http://www.wps.ru/en/pp/military/2008/02/01.html] 28 drepnir í Téténíu (2008),[https://web.archive.org/web/20110711091133/http://georgiandaily.com/index.php?option=com_content&task=view&id=7859&Itemid=65] 10 drepnir í Dagestan (2005),[http://www.islamweb.net/ver2/archive/article.php?lang=E&id=92365] alls 3.726 drepnir skv. opinberum talningum</ref><br/>2.364–2.572 hermenn innanríkisráðuneytisins drepnir,<ref>1.614–1.822 drepnir í Téténíu (1999–2002),[http://www.da.mod.uk/colleges/arag/.../06(05)mas.pdf]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}[https://web.archive.org/web/20131005011346/http://russialist.org/7067-8.php] 279 drepnir í Téténíu (2004–2005),[https://srbpodcast.org/2006/08/30/interior-ministry-releases-casualties-in-chechnya/] 200 drepnir í Dagestan (2002–2006),[https://www.globalsecurity.org/military/library/news/2006/08/mil-060820-rianovosti01.htm] 45 drepnir í Téténíu og Dagestan (2007),[https://web.archive.org/web/20070626105733/http://en.rian.ru/russia/20070621/67579434.html] 226 drepnir í Norður-Kákasus (2008),[https://web.archive.org/web/20131004230126/http://georgiandaily.com/index.php?option=com_content&task=view&id=9349&Itemid=6] alls 2.364–2.572 lýstir dánir.</ref><br>1.072 téténskir lögregluþjónar drepnir,<ref>{{cite web|url=https://groups.yahoo.com/group/chechnya-sl/message/53850|title=More than 1,000 Chechen police died in anti-terrorist operations – Chechen Interior Ministry|publisher=Groups.yahoo.com|access-date=17 October 2011}}</ref><ref>{{cite web|author=WPS observer|url=http://www.wps.ru/en/pp/military/2008/02/01.html|title=On losses in Russian army|publisher=Wps.ru|access-date=17 October 2011}}</ref><br>106 útsendarar FSB og GRU drepnir<ref>{{cite web|url=http://www.historyguy.com/chechen_war_two.html|title=The Second Chechen War|work=historyguy.com|access-date=20 May 2015}}</ref><br />'''Alls drepnir: 7.268–7.476'''<ref group="ath">Nefnd mæðra rússneskra hermanna telur eiginlegt dauðsfall hermanna hærra en opinberar tölur gefa til kynna og segja alls 14.000 rússneska hermenn hafa fallið í valinn frá 1999 til 2005.</ref> | casualties3 = '''Óbreyttir borgarar drepnir''':<br />Miðað er við allt að '''25.000''' dauðsföll og allt að '''5.000''' mannshvörf í Téténíu (skv. talningum [[Amnesty International|AI]])<ref>''[https://www.amnesty.org/en/documents/eur46/015/2007/en/ What justice for Chechnya's disappeared?] .'' AI Index: EUR 46/015/2007, 23 May 2007</ref><br />Dauðsföll alls:<br />'''~80.000''' í Téténíu (mat [[Society for Threatened Peoples|GfbV]]),<ref>Sarah Reinke: ''Schleichender Völkermord in Tschetschenien. Verschwindenlassen – ethnische Verfolgung in Russland – Scheitern der internationalen Politik.'' Gesellschaft für bedrohte Völker, 2005, page 8 ([http://www.gfbv.de/show_file.php?type=report&property=download&id=15 PDF] {{webarchive |url=https://web.archive.org/web/20140812015310/http://www.gfbv.de/show_file.php?type=report&property=download&id=15 |date=12 August 2014 }})</ref><br />Fleiri í nágrannahéruðum,<br />'''40.000–45.000''' óbreyttir borgarar drepnir (Kramer),<ref>Mark Kramer: "Guerrilla Warfare, Counterinsurgency and Terrorism in the North Caucasus: The Military Dimension of the Russian-Chechen Conflict", Europe-Asia Studies, Vol. 57, No. 2 (March 2005), bls.210.</ref> <br />Rúmlega '''600''' drepin í árásum innan Rússlands.<br />'''Dauðsföll hermanna og borgara alls: ~50.000–80.000''' | notes = <references group="ath"/> }} '''Seinna Téténíustríðið''' var stríð sem [[Rússland|Rússar]] háðu gegn aðskilnaðarsinnum í [[Téténía|Téténíu]] frá 1999 til 2000. Eiginlegum stríðsátökum lauk með sigri Rússa árið 2000 en uppreisnarhópar héldu áfram hernaði gegn rússneskum yfirráðum þar til hernaðaraðgerðum lauk árið 2009. Stríðið hófst samhliða valdatöku [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] í Rússlandi og er því stundum kallað „stríð Pútíns“ til að greina það frá [[Fyrra Téténíustríðið|fyrra Téténíustríðinu]], sem er þá kallað „stríð [[Borís Jeltsín|Jeltsíns]].“ Stríðið setti svip sinn á fyrstu valdaár Pútíns og framganga hans í því átti þátt í að auka vinsældir hans og treysta stöðu hans sem leiðtoga Rússlands. Stríðinu lauk með sigri Rússa gegn aðskilnaðarsinnum. Rússar gerðu feðgana [[Akhmad Kadyrov|Akhmad]] og [[Ramzan Kadyrov]], sem höfðu áður barist fyrir sjálfstæði Téténíu, að umboðsstjórnendum sínum í Téténíu. Þrátt fyrir að Téténía hafi formlega verið limuð inn í Rússland á ný við lok stríðsins hefur Ramzan Kadyrov síðan þá í auknum mæli gert Téténíu að einræðisstjórn sem fylgir rússneskum lögum aðeins að takmörkuðu leyti.<ref name=stalín>{{Tímarit.is|6377756|Kadyrov er hinn tsjetsjenski Stalín|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Björn Teitsson|útgáfudagsetning=10. október 2010|blaðsíða=20}}</ref> ==Aðdragandi== [[Fyrra Téténíustríðið|Fyrra Téténíustríðinu]] hafði lokið árið 1996 og næsta ár höfðu Téténar og Rússar skrifað undir friðarsáttmála þar sem [[Téténska lýðveldið Itkería]] fékk sjálfstæði að flestu leyti. Hins vegar var áfram mikill ófriður í Téténíu og á [[Kákasus]]svæðinu. Sjálfstæðisbarátta Téténa hafði lengst af grundvallast á [[Veraldarhyggja|veraldlegri]] [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] en með eyðileggingu fyrra Téténíustríðsins náðu vígahópar stríðsherra sem aðhylltust [[Íslamismi|íslamisma]] og [[Wahhabismi|wahhabisma]] fótfestu á svæðinu og höfðu það að yfirlýstu markmiði að reka Rússa alfarið frá héruðum Kákasus og stofna ríki byggt á [[sjaríalög]]um.<ref>{{Tímarit.is|1946207|Múslimar í Kákasushéruðum í stríði við Rússa|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=23. september 1999|blaðsíða=32}}</ref><ref name=vísindavefur/> Aðsópsmestir meðal þessara stríðsherra voru [[Shamil Basajev]] og [[Ibn al-Khattab]], sem stóðu ásamt hersveitum sínum fyrir gíslatökum og hryðjuverkum í nágrannahéruðum Téténíu. [[Aslan Maskhadov]], forseti Téténska lýðveldisins Itkeríu, lét starfsemi þessara hópa innan Téténíu að mestu óafskipta og gerði Basajev að forsætisráðherra í stjórn sinni í nokkra mánuði árið 1998 til að vinna sér hylli stuðningsmanna hans.<ref name=vera2/> Árið 1999 var tala gísla komin upp í 2.000 manns. Sama ár gerðu skæruliðasveitir undir stjórn Basajevs (sem Maskhadov hafði þá rekið úr stjórn sinni) og al-Khattabs innrás frá Téténíu inn í rússneska sjálfsstjórnarsvæðið [[Dagestan]], þar sem wahhabistar höfðu lögt nokkur þorp undir sig.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Í ágúst 1999 sendu yfirvöld í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] hermenn til Dagestans til að hrekja á bak aftur innrás Basajevs og al-Khattab. Innrásarmennirnir voru hraktir burt á skömmum tíma, enda höfðu þeir litlu fylgi að fagna meðal Dagestana.<ref name=vera2/> ===Sprengjuárásirnar í Moskvu og Volgodonsk=== Í september 1999 voru gerðar sprengjuárásir á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og í [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska [[Íslamismi|íslamista]] standa fyrir, þótt það hafi ekki verið sannað með óyggjandi hætti.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Rannsóknir leiddu í ljós að árásirnar voru gerðar með sprengiefninu [[RDX]], sem þarf sérfræðikunnáttu til að beita rétt.<ref name=vera2/> Kenningar hafa verið settar fram um að rússneska leyniþjónustan [[Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins|FSB]] hafi staðið fyrir sprengjuárásunum til að skapa tylliástæðu fyrir frekari hernaði gegn Téténíu. Til stuðnings þessarar kenningar hefur verið bent á að tveir starfsmenn FSB hafi sést koma sprengiefni með dufti sem líktist RDX fyrir í kjallara íbúðablokkar í [[Rjasan]]. Þeir voru handteknir en lögreglu svo skipað að láta þá lausa. Formaður FSB, [[Vladímír Pútín]], hafði á þessum tíma nýlega verið skipaður [[forsætisráðherra Rússlands]]. Hann tók við embætti þann 15. ágúst 1999, á sama tíma og seinna Téténíustríðið var að hefjast.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Einn þeirra sem hélt því fram að FSB og Pútín hefðu sviðsett sprengjuárásirnar til að leggja grunninn að endurnýjuðum hernaði í Téténíu var FSB-liðinn [[Aleksandr Lítvínenko]], sem flúði í útlegð til Bretlands árið 2000. Lítvínenko lést árið 2006 eftir að eitrað var fyrir honum með [[Geislavirkni|geislavirka]] efninu Pólon-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Gangur stríðsins== [[Mynd:Mass grave in Chechnya.jpg|thumb|left|Fjöldagrafir í Téténíu í febrúar 2000.]] Þann 28. september 1999 lýstu Rússar friðarsamningana frá árinu 1996 ógilda og hófu stríð gegn íslamistum í Téténíu. Rússneskir hermenn héldu inn í Téténíu úr norðri og vestri og herflugvélar hófu að varpa sprengjum á téténsku höfuðborgina [[Grosní]].<ref name=vera2>{{Vefheimild|titill=Dularfullar sprengingar urðu tilefni innrásar|url=https://www.ruv.is/frett/dularfullar-sprengingar-urdu-tilefni-innrasar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=21. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref> Ólíkt fyrra Téténíustríðinu, sem hafði verið afspyrnu óvinsælt stríð, naut innrásin mikils stuðnings hjá rússneskri alþýðu, enda var nú hefndarhugur í mörgum fyrir hryðjuverkaárásirnar í Moskvu og Volgodonsk. Vladímír Pútín, sem varð helsti forsvarsmaður innrásarinnar og vígreifastur í garð Téténa, varð því gríðarlega vinsæll leiðtogi á skömmum tíma. Pútín varð síðan óvænt [[forseti Rússlands]] þegar [[Borís Jeltsín]] sagði af sér á gamlársdag árið 1999.<ref name=vera2/> Í febrúar árið 2000 hafði Grosní nánast alfarið verið lögð í rúst vegna sprengjuárása Rússa. Um 400.000 manns höfðu búið þar fyrir stríðið en aðeins um 40.000 voru eftir þegar síðustu téténsku skæruliðarnir hörfuðu frá borginni í lok janúar árið 2000, aðallega konur og eldra fólk. Eftir að Rússar náðu borginni sökuðu samtök á borð við [[Mannréttindavaktin]]a þá um að halda hundruðum saklausra borgara í fangabúðum þar sem þeir voru pyntaðir og konum nauðgað. Íbúar sem enn dvöldu í borginni sökuðu rússneska hermenn um að fara ránshendi um eigur þeirra, skjóta af handahófi inn í kjallara og ræna ungum konum.<ref>{{Vefheimild|titill=Tilgangslaus eyðilegging?|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/519846/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. febrúar|ár=2000|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Eftir að innrásin í Téténíu hófst ákvað [[Akhmad Kadyrov]], æðsti [[múfti]] (múslimaklerkur) Téténska lýðveldisins Itkeríu, að ganga til liðs við Rússa. Kadyrov hafði barist gegn Rússum í fyrra Téténíustríðinu en neitaði í þetta sinn að styðja stjórn Aslans Maskhadov forseta þar sem hann vildi ekki þurfa að berjast við hlið bókstafstrúarmanna á borð við Ibn al-Khattab. Kadyrov, sem var stríðsherra sem réði yfir eigin hersveitum, leyfði Rússum að koma sér fyrir í borginni [[Gudermes]] á meðan þeir þjörmuðu að Grosní.<ref name=vera2/> Að launum fyrir hollustu sína við stjórnvöld í Kreml var Kadyrov gerður að umboðsstjórnanda Rússa í Téténíu eftir að rússneski herinn hafði náð valdi á héraðinu um mitt árið 2000.<ref name=stalín/> ==Eftirmálar== [[Mynd:Vladimir Putin 18 January 2001-3.jpg|thumb|right|[[Vladímír Pútín]] (til vinstri) fundar með [[Akhmad Kadyrov]], sem gekk í lið með Rússum og gerðist umboðsstjórnandi þeirra í Téténíu.]] [[Mynd:Beslan school no 1 victim photos.jpg|thumb|right|Myndir af fórnarlömbum gíslatökunnar í Beslan árið 2004.]] Rússar höfðu kollvarpað stjórn Téténska lýðveldisins Ítkeríu og náð formlegri stjórn á héraðinu á fyrri hluta ársins 2000. Téténar héldu þó áfram skæruhernaði og vopnaðri andspyrnu gegn rússneskum yfirráðum í mörg ár til viðbótar. Andspyrna téténsku skæruliðanna einkenndist oft af gíslatökum og hryðjuverkaárásum gegn óbreyttum borgurum. Eitt alræmdasta atvikið í þessum kafla Téténíustríðsins varð þann 23. október 2002 þegar 40 téténskir skæruliðar réðust inn [[Dubrovka-leikhúsið]] í Moskvu á meðan verið var að sýna söngleik og [[Gíslatakan í Dubrovka-leikhúsinu|héldu fullum sal áhorfenda í gíslingu]]. Gíslatökumennirnir kröfðust þess að Rússar hefðu sig burt frá Téténíu innan viku, ella yrði leikhúsið sprengt í loft upp. Rússneskar sérsveitir leystu úr gíslatökunni eftir þrjá daga með því að dæla svefngasi inn í leikhúsið og frelsuðu svo gíslana á meðan téténsku skæruliðarnir lágu meðvitundarlausir. Hins vegar létust um 130 gíslar eftir að hafa andað að sér gasinu.<ref>{{Vefheimild|titill=Spurningum enn ósvarað 15 árum eftir gíslatöku|url=https://www.ruv.is/frett/spurningum-enn-osvarad-15-arum-eftir-gislatoku|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=27. október|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref> Annar hildarleikur varð í september árið 2004 þegar téténskir uppreisnarmenn sem fylgdu Shamil Basajev að málum réðust inn í grunnskóla í borginni [[Beslan]] í [[Norður-Ossetía|Norður-Ossetíu]] og [[Gíslatakan í Beslan|tóku alla sem þar voru í gíslingu]]. Alls létust að minnsta kosti 339 manns, þar af um helmingurinn börn, þegar rússneskar sérsveitir réðust inn í skólann til að binda enda á gíslatökuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Ár frá gíslatökunni í Beslan|url=https://www.visir.is/g/2005239793d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuður=1. september|ár=2005|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Basajev lýsir ábyrgð á gíslatöku í Beslan|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2004/09/17/basajev_lysir_abyrgd_a_gislatoku_i_beslan/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=17. september|ár=2004|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> Eftir [[hryðjuverkin 11. september 2001]] í [[New York-borg|New York]] var stríð Rússa í Téténíu í auknum mæli samsamað [[Stríðið gegn hryðjuverkum|stríðinu gegn hryðjuverkum]] sem Bandaríkjamenn höfðu lýst yfir.<ref>{{Vefheimild|titill=Beslan breytir engu!|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/818219/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=13. september|ár=2004|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson}}</ref> Akhmad Kadyrov, sem þá var orðinn forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Téténíu innan Rússlands, var myrtur árið 2004 á hersýningu í Grosní.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Tétsníu myrtur|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/797164/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=10. maí|ár=2004|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Í kjölfarið voru Rússar fljótir að upphefja son Akhmads, [[Ramzan Kadyrov]], sem nýjan umboðsstjórnanda sinn í Téténíu. Með stuðningi Pútíns var Ramzan Kadyrov skipaður aðstoðarforsætisráðherra Téténíu strax eftir morðið. Hann varð síðan forsætisráðherra Téténíu ári síðar, aðeins 29 ára gamall.<ref name=stalín/> Kadyrov var formlega skipaður forseti Téténíu árið 2007, stuttu eftir að hann varð þrjátíu ára gamall. Pútín veitti Kadyrov umboð til að „hreinsa til“ í Téténíu og fleytti til hans gríðarlegum fjármunum svo hann gæti barið niður aðskilnaðarsinna sem enn börðust gegn rússnesku stjórninni.<ref name=stríðsherra>{{Vefheimild|titill=Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-03-20-stridsherra-med-serstakt-dalaeti-samfelagsmidlum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Ómar Þorgeirsson|mánuður=20. mars|ár=2016|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> Aslan Maskhadov var drepinn af rússneskum hermönnum í mars árið 2005. Hann var þá síðasti leiðtogi Téténa sem vildi ná fram samningum við Rússa til að ljúka stríðinu. Maskhadov hafnaði því að hann hefði haft neitt með gíslatökurnar í Moskvu eða Beslan að gera.<ref>{{Vefheimild|titill=Greiddu stórfé fyrir upplýsingar|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1006974/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=16. mars|ár=2005|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> Shamil Basajev var drepinn í næturáhlaupi rússneskra hermanna á skæruliðahóp hans í [[Ingúsetía|Ingúsetíu]] í júlí 2006.<ref>{{Vefheimild|titill=Basajev deyr í næturárás|url=https://www.visir.is/g/2020111528d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuður=11. júlí|ár=2006|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> Rússar lýstu formlega yfir endalokum hernaðaraðgerða sinna í Téténíu þann 16. apríl árið 2009.<ref>{{Vefheimild|titill=Kadyrov fagnar sigri Rússa í Tétsníu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2009/04/16/kadyrov_fagnar_sigri_russa_i_tetsniu/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=16. apríl|ár=2009|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Stríð á 20. öld]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] [[Flokkur:Téténía]] 3deuxns9zhnc8wnzw8cnhb1vubkk0v7 Íslensk þjóðkvæði 0 168117 1762895 1760561 2022-07-30T18:13:07Z 157.157.184.103 wikitext text/x-wiki '''Íslensk þjóðkvæði''' eru kvæði sem hafa notið vinsælda á Íslandi alveg frá því á 15. öld og jafnvel mun lengur. Helstu einkenni íslenskra þjóðkvæða eru þau að þau eru ''höfundalaus,'' geymdust lengi á vörum manna og komust seint á blað eða bók. == Flokkun íslenskra þjóðkvæða == Helstu flokkar íslenskra þjóðkvæða eru: # ''[[Barnagæla|Barnagælur]]'' # ''[[Sagnadans|Sagnadansar]]'' # ''[[Sagnakvæði]]'' # ''[[Vikivaki|Vikivakar]]'' # ''[[Þula|Þulur]]'' [[Ríma|Rímur]], [[Heimsósómi|heimsósómar]], [[heimslystarkvæði]], og [[ævi-og ellikvæði]] skilgreinast ekki til íslenskra þjóðkvæða þar sem þessir flokkar nutu mun meiri virðingar heldur en þjóðkvæðin. Þá eru höfundar rímna síðari alda t.a.m. yfirleitt þekktir, ólíkt kvæðum sem tilheyra flokkum íslenskra þjóðkvæða. [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] p833rbm04mgsbrwe9t2s064q6w5x338 1762897 1762895 2022-07-30T18:16:09Z 157.157.184.103 wikitext text/x-wiki '''Íslensk þjóðkvæði''' eru kvæði sem hafa notið vinsælda á Íslandi alveg frá því á 15. öld og jafnvel mun lengur. Enginn veit um aldur þessara þjóðkvæða en sum þeirra eru eldforn og gætu hafa verið ort á [[söguöld]]. Helstu einkenni íslenskra þjóðkvæða eru þau að þau eru ''höfundalaus,'' geymdust lengi á vörum manna og komust seint á blað eða bók. == Flokkun íslenskra þjóðkvæða == Helstu flokkar íslenskra þjóðkvæða eru: # ''[[Barnagæla|Barnagælur]]'' # ''[[Sagnadans|Sagnadansar]]'' # ''[[Sagnakvæði]]'' # ''[[Vikivaki|Vikivakar]]'' # ''[[Þula|Þulur]]'' [[Ríma|Rímur]], [[Heimsósómi|heimsósómar]], [[heimslystarkvæði]], og [[ævi-og ellikvæði]] skilgreinast ekki til íslenskra þjóðkvæða þar sem þessir flokkar nutu mun meiri virðingar heldur en þjóðkvæðin. Þá eru höfundar rímna síðari alda t.a.m. yfirleitt þekktir, ólíkt kvæðum sem tilheyra flokkum íslenskra þjóðkvæða. [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] 6so1o0t725yqt9qhuwdrlgtj8nmdq8c 1762898 1762897 2022-07-30T18:16:24Z 157.157.184.103 wikitext text/x-wiki '''Íslensk þjóðkvæði''' eru kvæði sem hafa notið vinsælda á Íslandi alveg frá því á 15. öld og jafnvel mun lengur. Enginn veit um aldur þessara þjóðkvæða en sum þeirra eru eldforn og gætu sum þeirra hafa verið ort á [[söguöld]]. Helstu einkenni íslenskra þjóðkvæða eru þau að þau eru ''höfundalaus,'' geymdust lengi á vörum manna og komust seint á blað eða bók. == Flokkun íslenskra þjóðkvæða == Helstu flokkar íslenskra þjóðkvæða eru: # ''[[Barnagæla|Barnagælur]]'' # ''[[Sagnadans|Sagnadansar]]'' # ''[[Sagnakvæði]]'' # ''[[Vikivaki|Vikivakar]]'' # ''[[Þula|Þulur]]'' [[Ríma|Rímur]], [[Heimsósómi|heimsósómar]], [[heimslystarkvæði]], og [[ævi-og ellikvæði]] skilgreinast ekki til íslenskra þjóðkvæða þar sem þessir flokkar nutu mun meiri virðingar heldur en þjóðkvæðin. Þá eru höfundar rímna síðari alda t.a.m. yfirleitt þekktir, ólíkt kvæðum sem tilheyra flokkum íslenskra þjóðkvæða. [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] pmzh6awsifxlrlrhul7tt7nalko1ohd 1762899 1762898 2022-07-30T18:17:22Z 157.157.184.103 wikitext text/x-wiki '''Íslensk þjóðkvæði''' eru kvæði sem hafa notið vinsælda á Íslandi alveg frá því á 15. öld og jafnvel mun lengur. Enginn veit um aldur þessara þjóðkvæða en sum þeirra eru eldforn og gætu sum þeirra hafa verið ort á [[söguöld]] ([[sagnakvæði]], [[Þula|þulur]] og [[Barnagæla|barnagælur]]). Helstu einkenni íslenskra þjóðkvæða eru þau að þau eru ''höfundalaus,'' geymdust lengi á vörum manna og komust seint á blað eða bók. == Flokkun íslenskra þjóðkvæða == Helstu flokkar íslenskra þjóðkvæða eru: # ''[[Barnagæla|Barnagælur]]'' # ''[[Sagnadans|Sagnadansar]]'' # ''[[Sagnakvæði]]'' # ''[[Vikivaki|Vikivakar]]'' # ''[[Þula|Þulur]]'' [[Ríma|Rímur]], [[Heimsósómi|heimsósómar]], [[heimslystarkvæði]], og [[ævi-og ellikvæði]] skilgreinast ekki til íslenskra þjóðkvæða þar sem þessir flokkar nutu mun meiri virðingar heldur en þjóðkvæðin. Þá eru höfundar rímna síðari alda t.a.m. yfirleitt þekktir, ólíkt kvæðum sem tilheyra flokkum íslenskra þjóðkvæða. [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] ok2bo50zatj4zy62t252umt9gzv5qvo 1762900 1762899 2022-07-30T18:19:37Z 157.157.184.103 wikitext text/x-wiki '''Íslensk þjóðkvæði''' eru kvæði sem hafa notið vinsælda á Íslandi alveg frá því á 15. öld og jafnvel mun lengur. Enginn veit um aldur þessara þjóðkvæða en sum þeirra eru eldforn og gætu sum þeirra hafa verið ort á [[Þjóðveldið|þjóðveldisöld]] ([[sagnakvæði]], [[Þula|þulur]] og [[Barnagæla|barnagælur]]). Helstu einkenni íslenskra þjóðkvæða eru þau að þau eru ''höfundalaus,'' geymdust lengi á vörum manna og komust seint á blað eða bók. == Flokkun íslenskra þjóðkvæða == Helstu flokkar íslenskra þjóðkvæða eru: # ''[[Barnagæla|Barnagælur]]'' # ''[[Sagnadans|Sagnadansar]]'' # ''[[Sagnakvæði]]'' # ''[[Vikivaki|Vikivakar]]'' # ''[[Þula|Þulur]]'' [[Ríma|Rímur]], [[Heimsósómi|heimsósómar]], [[heimslystarkvæði]], og [[ævi-og ellikvæði]] skilgreinast ekki til íslenskra þjóðkvæða þar sem þessir flokkar nutu mun meiri virðingar heldur en þjóðkvæðin. Þá eru höfundar rímna síðari alda t.a.m. yfirleitt þekktir, ólíkt kvæðum sem tilheyra flokkum íslenskra þjóðkvæða. [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] 1m0biecnn479n6lvycmi277fdesa9iz Pétur 3. Portúgalskonungur 0 168617 1762921 1761787 2022-07-30T22:09:16Z Tyulif 86306 wikitext text/x-wiki {{konungur | titill = [[Konungur Portúgals]] | ætt = [[Bragança|Bragançaætt]] | skjaldarmerki = Brasao-Brigantina-Brasileiro.png | nafn = Pétur 3. | mynd = Retrato de D. Pedro III de Portugal - oficina europeia ou portuguesa do século XVIII.png | skírnarnafn = Pétur de Bragança | fæðingardagur = [[5. júlí]] [[1717]] | fæðingarstaður = [[Lissabon]], [[Portúgal]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1786|5|25|1717|7|5}} | dánarstaður = [[Queluz]], [[Portúgal]] | grafinn = | ríkisár = 24. febrúar 1777 – 25. maí 1786 | undirskrift = | faðir = [[Jóhannes 5. Portúgalskonungur]] | móðir = [[María Anna af Austurríki]] | maki = [[María 1. Portúgalsdrottning]] | titill_maka = Drottning | börn = [[Jósef prins af Brasilíu]], [[Jóhannes 6. Portúgalskonungur]] }} '''Pétur 3.''' (5. júlí 1717 – 25. maí 1786) var konungur [[Portúgal]]s og [[Algarve]] frá 1777 til dauðadags. Hann var formlega meðstjórnandi eiginkonu sinnar og bróðursystur, [[María 1. Portúgalsdrottning|Maríu 1. Portúgalsdrottningar]]. Hann var sonur [[Jóhannes 5. Portúgalskonungur|Jóhannesar 5.]] konungs og konu, hans [[María Anna af Austurríki|Maríu Önnu erkihertogaynju af Austurríki]] og var því yngri bróðir [[Jósef I Portúgalskonungur|Jósefs 1.]] konungs og föðurbróðir Maríu, eiginkonu sinnar. Pétur 3. tók aldrei þátt í stjórnmálum og lét konu sína alltaf stjórn ríkisins. {{fd|1717|1786}} [[Flokkur:Braganza-ætt]] [[Flokkur:Konungar Portúgals]] se55cou1qwa7t66piylvw2wplvkphxc Suzhou 0 168655 1762886 1762508 2022-07-30T17:09:42Z Dagvidur 4656 /* Stjórnsýsla */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Landakort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Landakort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar, og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn í Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jantse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á því svæði sem nú er nútímaborgin Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Í fornum sagnfræðiritum Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> eru frásagnir um að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætt landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu innan þess svæðis er nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína í grennd og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] það og tjáði sig um glæsileika borgarinnar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar sinnar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann þjónaði einnig sem mikilvæg uppspretta viðskiptafjármagns og undirstaða fjármála- og bankamiðstöðvar. talið er að árið 1880 hafi íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Það er auk listræns gildis, talið ómetanlegt skjal um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða með því að setja hana á borð og byrja frá hægri hlið, líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þannig að smáatriði mynda sýna ákveðnar senur lífsins í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskiptin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu hana allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou'''. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, efni, lyf, rafeindatækni og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af um 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar voru árið 1997 tilnefndir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]] . Þessi merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] cyf48lrwh6yail5dalzkohj5bp8g5uy 1762889 1762886 2022-07-30T17:58:24Z Dagvidur 4656 /* Stjórnsýsla */ Bætti við um stjórnsýslu Suzhou wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Landakort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Landakort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar, og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn í Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jantse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á því svæði sem nú er nútímaborgin Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Í fornum sagnfræðiritum Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> eru frásagnir um að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætt landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu innan þess svæðis er nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína í grennd og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] það og tjáði sig um glæsileika borgarinnar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar sinnar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann þjónaði einnig sem mikilvæg uppspretta viðskiptafjármagns og undirstaða fjármála- og bankamiðstöðvar. talið er að árið 1880 hafi íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Það er auk listræns gildis, talið ómetanlegt skjal um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða með því að setja hana á borð og byrja frá hægri hlið, líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þannig að smáatriði mynda sýna ákveðnar senur lífsins í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskiptin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu hana allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou'''. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, efni, lyf, rafeindatækni og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af um 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar voru árið 1997 tilnefndir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]] . Þessi merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra með ám, vötnum og sjávarföllum sem taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í miðborgarkjarnanum er íbúafjöldi hans 7.4 milljónir manna og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu eru 12,7 milljónir í lok árs 2020 en þá var kínverska manntalið síðast framkvæmt. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í hverfinu eru mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. Hann nýtur sem slíkar minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vestri. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 93cfkwk7cjy58yp7eemavytxvrjp5y2 1762892 1762889 2022-07-30T18:03:51Z Dagvidur 4656 /* Samtímaborgin */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Landakort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Landakort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar, og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn í Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jantse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á því svæði sem nú er nútímaborgin Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Í fornum sagnfræðiritum Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> eru frásagnir um að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætt landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu innan þess svæðis er nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína í grennd og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] það og tjáði sig um glæsileika borgarinnar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar sinnar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann þjónaði einnig sem mikilvæg uppspretta viðskiptafjármagns og undirstaða fjármála- og bankamiðstöðvar. talið er að árið 1880 hafi íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Það er auk listræns gildis, talið ómetanlegt skjal um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða með því að setja hana á borð og byrja frá hægri hlið, líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þannig að smáatriði mynda sýna ákveðnar senur lífsins í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskiptin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu hana allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou'''. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, efni, lyf, rafeindatækni og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af um 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar voru árið 1997 tilnefndir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessi merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra með ám, vötnum og sjávarföllum sem taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í miðborgarkjarnanum er íbúafjöldi hans 7.4 milljónir manna og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu eru 12,7 milljónir í lok árs 2020 en þá var kínverska manntalið síðast framkvæmt. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í hverfinu eru mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. Hann nýtur sem slíkar minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vestri. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] g7a1eudpzbaws9gma3r38668xiexhvj 1762922 1762892 2022-07-30T22:11:15Z Dagvidur 4656 Lagaði innsláttarvillu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Landakort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Landakort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar, og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn í Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jantse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á því svæði sem nú er nútímaborgin Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Í fornum sagnfræðiritum Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> eru frásagnir um að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætt landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu innan þess svæðis er nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína í grennd og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] það og tjáði sig um glæsileika borgarinnar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar sinnar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann þjónaði einnig sem mikilvæg uppspretta viðskiptafjármagns og undirstaða fjármála- og bankamiðstöðvar. talið er að árið 1880 hafi íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Það er auk listræns gildis, talið ómetanlegt skjal um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða með því að setja hana á borð og byrja frá hægri hlið, líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þannig að smáatriði mynda sýna ákveðnar senur lífsins í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskiptin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu hana allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou'''. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, efni, lyf, rafeindatækni og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af um 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar voru árið 1997 tilnefndir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessi merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra með ám, vötnum og sjávarföllum sem taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í miðborgarkjarnanum er íbúafjöldi hans 7.4 milljónir manna og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu eru 12,7 milljónir í lok árs 2020 en þá var kínverska manntalið síðast framkvæmt. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í hverfinu eru mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. Hann nýtur sem slíkar minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vestri. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ik1ttjtzr5k17qduuf7xg5uz87vjoq2 1762923 1762922 2022-07-30T22:12:43Z Dagvidur 4656 Lagaði innsláttarvillu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar, og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn í Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jantse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á því svæði sem nú er nútímaborgin Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Í fornum sagnfræðiritum Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> eru frásagnir um að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætt landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu innan þess svæðis er nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína í grennd og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] það og tjáði sig um glæsileika borgarinnar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar sinnar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann þjónaði einnig sem mikilvæg uppspretta viðskiptafjármagns og undirstaða fjármála- og bankamiðstöðvar. talið er að árið 1880 hafi íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Það er auk listræns gildis, talið ómetanlegt skjal um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða með því að setja hana á borð og byrja frá hægri hlið, líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þannig að smáatriði mynda sýna ákveðnar senur lífsins í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskiptin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu hana allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou'''. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, efni, lyf, rafeindatækni og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af um 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar voru árið 1997 tilnefndir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessi merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra með ám, vötnum og sjávarföllum sem taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í miðborgarkjarnanum er íbúafjöldi hans 7.4 milljónir manna og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu eru 12,7 milljónir í lok árs 2020 en þá var kínverska manntalið síðast framkvæmt. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í hverfinu eru mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. Hann nýtur sem slíkar minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vestri. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ao3yi63hntzp8jz2pfkyo7ighud03za 1762925 1762923 2022-07-30T22:20:02Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Lagaði innsláttarvillu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] það og tjáði sig um glæsileika borgarinnar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar sinnar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann þjónaði einnig sem mikilvæg uppspretta viðskiptafjármagns og undirstaða fjármála- og bankamiðstöðvar. talið er að árið 1880 hafi íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Það er auk listræns gildis, talið ómetanlegt skjal um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða með því að setja hana á borð og byrja frá hægri hlið, líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þannig að smáatriði mynda sýna ákveðnar senur lífsins í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskiptin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu hana allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou'''. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou. Silki hefur verið borginni mikilvægt í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, efni, lyf, rafeindatækni og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af um 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar voru árið 1997 tilnefndir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessi merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra með ám, vötnum og sjávarföllum sem taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í miðborgarkjarnanum er íbúafjöldi hans 7.4 milljónir manna og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu eru 12,7 milljónir í lok árs 2020 en þá var kínverska manntalið síðast framkvæmt. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í hverfinu eru mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. Hann nýtur sem slíkar minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vestri. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] igvd28uzmh6nz9djm026vri6d5rvf75 1762930 1762925 2022-07-30T22:37:36Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra með ám, vötnum og sjávarföllum sem taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í miðborgarkjarnanum er íbúafjöldi hans 7.4 milljónir manna og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu eru 12,7 milljónir í lok árs 2020 en þá var kínverska manntalið síðast framkvæmt. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í hverfinu eru mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. Hann nýtur sem slíkar minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vestri. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 4ks5r5zp8w1x9df683vy0sr1m9saiq4 1762931 1762930 2022-07-30T22:43:51Z Dagvidur 4656 /* Stjórnsýsla */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] r6yb0fb9gg9jmyi9pakbaxa9d438e2z 1762932 1762931 2022-07-30T22:44:51Z Dagvidur 4656 /* Heimildir */ Lagaði innsláttarvillu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jkcf8gpuyblz6z27mflpbyq0w0c2qfh 1762965 1762932 2022-07-31T00:11:13Z Dagvidur 4656 /* Á tíma Sui-veldisins */ Bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].</small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] <small><ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small><small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] pycitgv0vktbegxjv47g8ga44j16eai 1762970 1762965 2022-07-31T00:19:05Z Dagvidur 4656 /* Á tíma Sui-veldisins */ lagaði tengla wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] hcvoopgbsa6ah6jxnxjvfsfb5baqx69 1762984 1762970 2022-07-31T00:45:58Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 8cfdhcohv16p9iox2h24913a0xjle9k 1762989 1762984 2022-07-31T01:35:36Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ Bætti við töflu um veðurfar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == {| class="wikitable mw-collapsible" |+ ! colspan="14" |<small>Loftslagseiginleikar Suzhou</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |<small>''Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>''</small> |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 5vkiqubjj4j64e9tbfzpkgszaoupkxo 1762991 1762989 2022-07-31T01:38:08Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == {| class="wikitable mw-collapsible" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] omiiltu7mj5yu6eyg0af487rgg9rrnz 1762994 1762991 2022-07-31T02:07:46Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ Bætt við texta um veðurfar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable mw-collapsible" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 91wr2wz0y0kw5mcmfr0jf9ckg8jwobg 1762995 1762994 2022-07-31T02:08:42Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur ''borgarstjórnar Suzhou'' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða ''Travel China Guide'' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ldw5eohn4o45ivnnivsl7kc6p7maoht 1762998 1762995 2022-07-31T02:32:54Z Dagvidur 4656 /* Heimildir */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] s5kvhblvx7r6von6d068nt1xwxdwn3x 1762999 1762998 2022-07-31T02:35:23Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 6j9wsk0wopddljejg8i5iwvh4bvxw6o Hin fjögur fræknu 0 168711 1762902 1762766 2022-07-30T18:48:02Z Virðar 86739 /* Persónur */ wikitext text/x-wiki '''Hin fjögur fræknu''' er nafn á teiknimyndasöguflokki á íslensku sem á frönsku heitir Les 4 as, fjórir ásar (í spilum), alslemma. Höfundarnir voru Georges Chaulet handritshöfundur og François Craenhals teiknari. Upphaflega voru þetta 6 barnabækur eftir Georges Chaulet í stíl við bækur Enid Blyton, og komu út frá 1957 til 1962 hjá Casterman útgáfunni. Árið 1964 komu út fyrstu þrjár myndasögubækurnar, og urðu vinsældir þeirra meiri en rituðu barnabókanna. Þá var ákveðið að halda áfram að gefa þær út. Frá árinu 1988 til 2005 aðstoðaði Jacques Debruyne François Craenhals við teikningarnar, og tvær bækur teiknaði Debuyne alveg einn, Hin fjögur fræknu og stóridómur 2004 og Marsförin 2005. Bókina um Tasmaníuúlfinn gerði teiknarinn François Craenhals alveg einn 2003, handrit og myndir, og handritið að næstu bók, um stóradóm árið 2004. Síðustu bókina, Söguljóðið um hin 4 fræknu árið 2007 gerðu nýir höfundar, Sergio Salma og Alain Maury, en þær urðu ekki fleiri. ==Persónur== *Lastík (Marco nefndur í bók nr. 43), dökkhærður, sterklegur, með áhuga á vélum og tækni. Hann er samkvæmt staðalímynd um hetju sjötta og sjöunda áratugarins. *Dína, lagleg, rauðhærð, henni er lýst sem staðalímynd stúlkna þess tímabils, stöðugt að hugsa um tísku og snyrtivörur, hégómleg, yfirborðskennd, tíð óttaköst hennar láta hana enda í fangi félaga sinna margsinnis. *Doksi, (nefndur Theo í bók nr. 43), menntamaður í jakkafötum með bindi, sífellt að vitna í latneska texta í bókunum eða aðrar bókmenntir. *Búffi, (nefndur Jean-Louis í bók nr. 43), feitlaginn, mikill matmaður, og margir brandarar snúast um hann. *Óskar, hundurinn sem í gjörvallri sögu teiknimyndasagnanna tapar sjaldnast. Öfugt við Tobba og Krílrík hjálpar hann sjaldan félögum sínum en kemur með snjallar athugasemdir í staðinn sem lesandinn sér en hin fjögur fræknu heyra ekki. Oft gegnir hann því hlutverki að benda á galla við áætlanir hinna fjögurra fræknu með hugsunum sínum í talbólum. Hann er ekki talandi dýr eins og Léttfeti, en hugsandi dýr sem hefur samskipti við lesendur þannig. ===Aukapersónur=== *Loftur, lágvaxinn lögreglumaður, montinn og sjálfhælinn, eignar sér heiðurinn af því sem aðrir gera eða uppgötva. Hefur einstakt lag á því að blotna í flestum bókunum. Gegnir þó því hlutverki í lok bókanna oft að handataka bófanna sem opinbert yfirvald. *Lárus, aðstoðarmaður hans, dáist stöðugt að yfirmanni sínum og hrósar honum í stað þess að einbeita sér að verkefnum. Minna á Skapta og Skafta í Tinnabókunum. *Prófessor Gaukalín, aldraður vísindamaður sem getur fundið upp hvað sem er, og ævintýrin snúast oft um hans uppgötvanir. Líkist prófessor Vandráði, en er síður trúverðugur, ævintýralegri og ótrúlegri. *Vilhjálmur Bankmann, bandarískur milljarðarmæringur og vinur þeirra. Oft kemur hann hreyfingu á söguþræði bókanna með vandræðum sínum, en hjálpar þeim einnig. *Hin fjögur frökku, uppreisnarunglingar og andstæða hinna fjögurra fræknu. Full af skemmdarverkafýsn. *Doktor Harðalín, ævinlega nálægur prófessor Gaukalín, reynir að stela uppfinningum hans og nýta í glæpsamlegum tilgangi. *Gautrekur höfuðsmaður, hægri hönd doktor Harðalíns. ==Bækurnar í útgáfuröð== 1. Hin fjögur fræknu og sæslangan, 1964. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, # 11). 2. Hin fjögur fræknu og loftfarið, 1964. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, # 10). 3. Hin fjögur fræknu og búkolla, 1964. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, " 12). 4. Hin fjögur fræknu og vofan, 1965. (Iðunn, Reykjavík 1977, Geirlaug Þorvaldsdóttir þýddi, # 1). 5. Hin fjögur fræknu og þrumugaukurinn, 1966. (Iðunn, Reykjavík 1980, Jón Gunnarsson þýddi, # 7). 6. Hin fjögur fræknu og gullbikarinn, 1967. (Iðunn, Reykjavík 1980, Jón Gunnarsson þýddi, # 8). 7. Hin fjögur fræknu og snjódrekinn, 1968. (Iðunn, Reykjavík 1979, Jón Gunnarsson þýddi, #6). 8. Hin fjögur fræknu og kappaksturinn mikli, 1969. (Iðunn, Reykjavík 1977, Geirlaug Þorvaldsdóttir þýddi, # 2). 9. Hin fjögur fræknu og Róbinson, 1970. (Iðunn, Reykjavík 1978, Jón Gunnarsson þýddi, # 4). 10. Hin fjögur fræknu og harðstjórinn, 1971. (Iðunn, Reykjavík 1979, Jón Gunnarsson þýddi, # 5). 11. Hin fjögur fræknu og gullæðið, 1973. (Iðunn, Reykjavík 1978, Jón Gunnarsson þýddi, # 3). 12. Hin fjögur fræknu og Picasso málverkið, 1974. (Iðunn, Reykjavík 1984, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 18). 13. Hin fjögur fræknu og F-sprengjan, 1975. (Iðunn, Reykjavík 1983, Jón B. Guðlaugsson þýddi, # 15). 14. Hin fjögur fræknu og pylsan fljúgandi, 1976. (Iðunn, Reykjavík 1982, þýðanda ekki getið, # 14). 15. Hin fjögur fræknu og hvíthattaklíkan, 1977. (Iðunn, Reykjavík 1983, Jón B. Guðlaugsson þýddi, # 16). 16. Hin fjögur fræknu og draugaskipið, 1978. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, # 9). 17. Hin fjögur fræknu og blái demanturinn, 1979. (Iðunn, Reykjavík 1982, þýðanda ekki getið, # 13). 18. Hin fjögur fræknu og einhyrningurinn, 1980. (Iðunn, Reykjavík 1986, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 22). 19. Hin fjögur fræknu og ísjakinn, 1981. (Iðunn, Reykjavík 1986, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 23). 20. Hin fjögur fræknu og hryllingshöllin, 1982. (Iðunn, Reykjavík 1985, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 21). 21. Hin fjögur fræknu og kóróna keisarans, 1983. (Iðunn, Reykjavík 1984, Þorvaldur Kristinsson þýddi, # 19). 22. Hin fjögur fræknu og bankaránið, 1984. (Iðunn, Reykjavík 1984, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 17). 23. Hin fjögur fræknu og tímavélin, 1985. (Iðunn, Reykjavík 1985, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 20). 24. Hin fjögur fræknu og illfyglið, 1987. (Iðunn, Reykjavík 1988, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 24). 25. Hin fjögur fræknu og sjávargyðjan, 1988. (Iðunn, Reykjavík 1989, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 25). 26. Hin fjögur fræknu og geimflaugin, 1989. (Iðunn, Reykjavík 1990, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 26). 27. Hin fjögur fræknu og risahákarlinn, 1990 28. Hin fjögur fræknu og skýstrókurinn, 1991 29. Hin fjögur fræknu og frumskógarleyndarmálið, 1992 30. Hin fjögur fræknu og geimverurnar, 1993 31. Hin fjögur fræknu og leyndardómur fjallsetursins, 1994 32. Hin fjögur fræknu og vélmennið, 1995 33. Hin fjögur fræknu og Atlantis, 1996 34. Hin fjögur fræknu og galdranornirnar, 1997 35. Hin fjögur fræknu og risaeðlurnar, 1998 36. Hin fjögur fræknu og múmían, 1999 37. Hin fjögur fræknu og draugarnir, 2000 38. Hin fjögur fræknu og sjávarskrímslið, 2001 39. Hin fjögur fræknu og hrekkjavakan, 2002 40. Hin fjögur fræknu og Tasmaníuúlfurinn, 2003 41. Hin fjögur fræknu og stóridómur, 2004 42. Marsförin, 2005 43. Söguljóðið um hin fjögur fræknu, 2007 *Bækur 1 til 26 komu út á íslensku frá 1977 til 1989 en ekki í réttri tímaröð miðað við bækurnar á frummálinu. Hinar bækurnar hafa ekki verið gefnar út á Íslandi. Georges Chaulet samdi einnig aðrar bækur, eins og Fantômette (smádraugurinn), Le petit Lion, (smáljónið), og fleiri. * *François Craenhals kom að fjölmörgum teiknimyndasögum bæði sem teiknari og handritshöfundur, til dæmis Chevalier Ardent, (Ákafi riddarinn), Pom og Teddy og fleiri.[[Flokkur:Myndasögur]] 5t1h9ozxklnto4bwq8gy5dna6yocc00 1762903 1762902 2022-07-30T18:51:33Z Virðar 86739 /* Aukapersónur */ wikitext text/x-wiki '''Hin fjögur fræknu''' er nafn á teiknimyndasöguflokki á íslensku sem á frönsku heitir Les 4 as, fjórir ásar (í spilum), alslemma. Höfundarnir voru Georges Chaulet handritshöfundur og François Craenhals teiknari. Upphaflega voru þetta 6 barnabækur eftir Georges Chaulet í stíl við bækur Enid Blyton, og komu út frá 1957 til 1962 hjá Casterman útgáfunni. Árið 1964 komu út fyrstu þrjár myndasögubækurnar, og urðu vinsældir þeirra meiri en rituðu barnabókanna. Þá var ákveðið að halda áfram að gefa þær út. Frá árinu 1988 til 2005 aðstoðaði Jacques Debruyne François Craenhals við teikningarnar, og tvær bækur teiknaði Debuyne alveg einn, Hin fjögur fræknu og stóridómur 2004 og Marsförin 2005. Bókina um Tasmaníuúlfinn gerði teiknarinn François Craenhals alveg einn 2003, handrit og myndir, og handritið að næstu bók, um stóradóm árið 2004. Síðustu bókina, Söguljóðið um hin 4 fræknu árið 2007 gerðu nýir höfundar, Sergio Salma og Alain Maury, en þær urðu ekki fleiri. ==Persónur== *Lastík (Marco nefndur í bók nr. 43), dökkhærður, sterklegur, með áhuga á vélum og tækni. Hann er samkvæmt staðalímynd um hetju sjötta og sjöunda áratugarins. *Dína, lagleg, rauðhærð, henni er lýst sem staðalímynd stúlkna þess tímabils, stöðugt að hugsa um tísku og snyrtivörur, hégómleg, yfirborðskennd, tíð óttaköst hennar láta hana enda í fangi félaga sinna margsinnis. *Doksi, (nefndur Theo í bók nr. 43), menntamaður í jakkafötum með bindi, sífellt að vitna í latneska texta í bókunum eða aðrar bókmenntir. *Búffi, (nefndur Jean-Louis í bók nr. 43), feitlaginn, mikill matmaður, og margir brandarar snúast um hann. *Óskar, hundurinn sem í gjörvallri sögu teiknimyndasagnanna tapar sjaldnast. Öfugt við Tobba og Krílrík hjálpar hann sjaldan félögum sínum en kemur með snjallar athugasemdir í staðinn sem lesandinn sér en hin fjögur fræknu heyra ekki. Oft gegnir hann því hlutverki að benda á galla við áætlanir hinna fjögurra fræknu með hugsunum sínum í talbólum. Hann er ekki talandi dýr eins og Léttfeti, en hugsandi dýr sem hefur samskipti við lesendur þannig. ===Aukapersónur=== *Loftur, lágvaxinn lögreglumaður, montinn og sjálfhælinn, eignar sér heiðurinn af því sem aðrir gera eða uppgötva. Hefur einstakt lag á því að blotna í flestum bókunum. Gegnir þó því hlutverki í lok bókanna oft að handataka bófana sem opinbert yfirvald. *Lárus, aðstoðarmaður hans, dáist stöðugt að yfirmanni sínum og hrósar honum í stað þess að einbeita sér að verkefnum. Minna á Skapta og Skafta í Tinnabókunum. *Prófessor Gaukalín, aldraður vísindamaður sem getur fundið upp hvað sem er, og ævintýrin snúast oft um hans uppgötvanir. Líkist prófessor Vandráði, en er síður trúverðugur, ævintýralegri og ótrúlegri. *Vilhjálmur Bankmann, bandarískur milljarðarmæringur og vinur þeirra. Oft kemur hann hreyfingu á söguþræði bókanna með vandræðum sínum, en hjálpar þeim einnig. *Hin fjögur frökku, uppreisnarunglingar og andstæða hinna fjögurra fræknu. Full af skemmdarverkafýsn. *Doktor Harðalín, ævinlega nálægur prófessor Gaukalín, reynir að stela uppfinningum hans og nýta í glæpsamlegum tilgangi. *Gautrekur höfuðsmaður, hægri hönd doktor Harðalíns. ==Bækurnar í útgáfuröð== 1. Hin fjögur fræknu og sæslangan, 1964. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, # 11). 2. Hin fjögur fræknu og loftfarið, 1964. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, # 10). 3. Hin fjögur fræknu og búkolla, 1964. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, " 12). 4. Hin fjögur fræknu og vofan, 1965. (Iðunn, Reykjavík 1977, Geirlaug Þorvaldsdóttir þýddi, # 1). 5. Hin fjögur fræknu og þrumugaukurinn, 1966. (Iðunn, Reykjavík 1980, Jón Gunnarsson þýddi, # 7). 6. Hin fjögur fræknu og gullbikarinn, 1967. (Iðunn, Reykjavík 1980, Jón Gunnarsson þýddi, # 8). 7. Hin fjögur fræknu og snjódrekinn, 1968. (Iðunn, Reykjavík 1979, Jón Gunnarsson þýddi, #6). 8. Hin fjögur fræknu og kappaksturinn mikli, 1969. (Iðunn, Reykjavík 1977, Geirlaug Þorvaldsdóttir þýddi, # 2). 9. Hin fjögur fræknu og Róbinson, 1970. (Iðunn, Reykjavík 1978, Jón Gunnarsson þýddi, # 4). 10. Hin fjögur fræknu og harðstjórinn, 1971. (Iðunn, Reykjavík 1979, Jón Gunnarsson þýddi, # 5). 11. Hin fjögur fræknu og gullæðið, 1973. (Iðunn, Reykjavík 1978, Jón Gunnarsson þýddi, # 3). 12. Hin fjögur fræknu og Picasso málverkið, 1974. (Iðunn, Reykjavík 1984, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 18). 13. Hin fjögur fræknu og F-sprengjan, 1975. (Iðunn, Reykjavík 1983, Jón B. Guðlaugsson þýddi, # 15). 14. Hin fjögur fræknu og pylsan fljúgandi, 1976. (Iðunn, Reykjavík 1982, þýðanda ekki getið, # 14). 15. Hin fjögur fræknu og hvíthattaklíkan, 1977. (Iðunn, Reykjavík 1983, Jón B. Guðlaugsson þýddi, # 16). 16. Hin fjögur fræknu og draugaskipið, 1978. (Iðunn, Reykjavík 1981, Jón Gunnarsson þýddi, # 9). 17. Hin fjögur fræknu og blái demanturinn, 1979. (Iðunn, Reykjavík 1982, þýðanda ekki getið, # 13). 18. Hin fjögur fræknu og einhyrningurinn, 1980. (Iðunn, Reykjavík 1986, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 22). 19. Hin fjögur fræknu og ísjakinn, 1981. (Iðunn, Reykjavík 1986, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 23). 20. Hin fjögur fræknu og hryllingshöllin, 1982. (Iðunn, Reykjavík 1985, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 21). 21. Hin fjögur fræknu og kóróna keisarans, 1983. (Iðunn, Reykjavík 1984, Þorvaldur Kristinsson þýddi, # 19). 22. Hin fjögur fræknu og bankaránið, 1984. (Iðunn, Reykjavík 1984, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 17). 23. Hin fjögur fræknu og tímavélin, 1985. (Iðunn, Reykjavík 1985, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 20). 24. Hin fjögur fræknu og illfyglið, 1987. (Iðunn, Reykjavík 1988, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 24). 25. Hin fjögur fræknu og sjávargyðjan, 1988. (Iðunn, Reykjavík 1989, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 25). 26. Hin fjögur fræknu og geimflaugin, 1989. (Iðunn, Reykjavík 1990, Bjarni Fr. Karlsson þýddi, # 26). 27. Hin fjögur fræknu og risahákarlinn, 1990 28. Hin fjögur fræknu og skýstrókurinn, 1991 29. Hin fjögur fræknu og frumskógarleyndarmálið, 1992 30. Hin fjögur fræknu og geimverurnar, 1993 31. Hin fjögur fræknu og leyndardómur fjallsetursins, 1994 32. Hin fjögur fræknu og vélmennið, 1995 33. Hin fjögur fræknu og Atlantis, 1996 34. Hin fjögur fræknu og galdranornirnar, 1997 35. Hin fjögur fræknu og risaeðlurnar, 1998 36. Hin fjögur fræknu og múmían, 1999 37. Hin fjögur fræknu og draugarnir, 2000 38. Hin fjögur fræknu og sjávarskrímslið, 2001 39. Hin fjögur fræknu og hrekkjavakan, 2002 40. Hin fjögur fræknu og Tasmaníuúlfurinn, 2003 41. Hin fjögur fræknu og stóridómur, 2004 42. Marsförin, 2005 43. Söguljóðið um hin fjögur fræknu, 2007 *Bækur 1 til 26 komu út á íslensku frá 1977 til 1989 en ekki í réttri tímaröð miðað við bækurnar á frummálinu. Hinar bækurnar hafa ekki verið gefnar út á Íslandi. Georges Chaulet samdi einnig aðrar bækur, eins og Fantômette (smádraugurinn), Le petit Lion, (smáljónið), og fleiri. * *François Craenhals kom að fjölmörgum teiknimyndasögum bæði sem teiknari og handritshöfundur, til dæmis Chevalier Ardent, (Ákafi riddarinn), Pom og Teddy og fleiri.[[Flokkur:Myndasögur]] c9cycj1lh9a8fdqy1hk1wyuuzlpsghl Ígor Stravinskíj 0 168712 1762772 2022-07-30T12:51:08Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Ígor Stravinskíj]] á [[Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ígor Stravínskíj]] kjmogejtwsh2flsnxn18nhfup60gs9y Spjall:Ígor Stravinskíj 1 168713 1762774 2022-07-30T12:51:09Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Ígor Stravinskíj]] á [[Spjall:Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Ígor Stravínskíj]] hn55cul7ry3qxkxitu3w2y2knbreaac Dímítríj Sjostakovítsj 0 168714 1762776 2022-07-30T12:51:40Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Dímítríj Sjostakovítsj]] á [[Dmítríj Shostakovítsj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Dmítríj Shostakovítsj]] qce4r0gb3esdw0tm2g6j1s802jxdcn5 Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj 0 168715 1762778 2022-07-30T12:52:45Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj]] á [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] 9qrykca29ejv9sgl0cywwnj2k600vdm Alexandra Kollontaj 0 168716 1762780 2022-07-30T12:53:38Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexandra Kollontaj]] á [[Aleksandra Kollontaj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandra Kollontaj]] fo0ti3yhhgnk75zknrq03hzbge5aazs Nadesjda Krúpskaja 0 168717 1762783 2022-07-30T12:55:39Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Nadesjda Krúpskaja]] á [[Nadezhda Krúpskaja]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Nadezhda Krúpskaja]] ll0nsr36sxw8uhqv1hhiq0ih0g6ew8k Júrí Gagarín 0 168718 1762786 2022-07-30T12:56:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Júrí Gagarín]] á [[Júríj Gagarín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Júríj Gagarín]] 0g7m0q2ok7h0mevgn58fwjvg5ss7avy Andrej Silnov 0 168719 1762788 2022-07-30T12:57:49Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Andrej Silnov]] á [[Andrej Sílnov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andrej Sílnov]] hu214q2tdls26jlmboj3fweidr6rer1 Spjall:Andrej Silnov 1 168720 1762790 2022-07-30T12:57:50Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Andrej Silnov]] á [[Spjall:Andrej Sílnov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Andrej Sílnov]] bh5kypr5d6pcmnr3wf5uyzus8562a0i Sergey Karjakin 0 168721 1762792 2022-07-30T12:58:59Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Sergey Karjakin]] á [[Sergej Karjakín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Sergej Karjakín]] ci1yuvriqb45nqmqmjmdq8u523iw4rv Vladimir Kramnik 0 168722 1762795 2022-07-30T12:59:34Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vladimir Kramnik]] á [[Vladímír Kramník]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Kramník]] 0pdttcjfxqjwcqsk82qrm5si0w7r0yq Spjall:Vladimir Kramnik 1 168723 1762797 2022-07-30T12:59:34Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Vladimir Kramnik]] á [[Spjall:Vladímír Kramník]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Vladímír Kramník]] rvpb29knnc9ccsn21lwxih3p1tm2upr Mikhail Botvinnik 0 168724 1762799 2022-07-30T13:00:52Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Mikhail Botvinnik]] á [[Míkhaíl Botvínník]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Míkhaíl Botvínník]] e9l7qlfa579tit7tra4a61yt3qtykh4 Boris Spasskí 0 168725 1762801 2022-07-30T13:01:21Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Spasskí]] á [[Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Spasskíj]] e8n7u0ks8pjubcadjc3grgwolhsi2cs Spjall:Boris Spasskí 1 168726 1762803 2022-07-30T13:01:21Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Boris Spasskí]] á [[Spjall:Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Borís Spasskíj]] 7fg557mc3nzfbhe7qhyhfzajk3wrjyh Mikhaíl Búlgakov 0 168727 1762805 2022-07-30T13:03:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Mikhaíl Búlgakov]] á [[Míkhaíl Búlgakov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Míkhaíl Búlgakov]] sn7glyorcqmy8tu4fq8g60m7n9til4v Alexandr Púshkín 0 168728 1762807 2022-07-30T13:04:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexandr Púshkín]] á [[Aleksandr Púshkín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Púshkín]] cqpts96rmtbdmhppyfddq9o7kf60o8g Fjodor Tuttsjev 0 168729 1762809 2022-07-30T13:06:57Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Fjodor Tuttsjev]] á [[Fjodor Tjútsjev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Fjodor Tjútsjev]] buno9rjmva27r30ofv0id7j3wo43o7j Andrei Sakarov 0 168730 1762811 2022-07-30T13:08:48Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Andrei Sakarov]] á [[Andrej Sakharov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andrej Sakharov]] t9ad6rbuqk5y80601jq7vwrqbv4ncsm Anna Akmatova 0 168731 1762815 2022-07-30T13:13:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Anna Akmatova]] á [[Anna Akhmatova]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Anna Akhmatova]] nsjwu92ekgq9nr6pzqhmx9ipcqjo29y Spjall:Anna Akmatova 1 168732 1762817 2022-07-30T13:13:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Anna Akmatova]] á [[Spjall:Anna Akhmatova]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Anna Akhmatova]] euyei8ibfr9xnalsffmp832iee60ks4 Regina Derieva 0 168733 1762819 2022-07-30T13:14:22Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Regina Derieva]] á [[Regína Deríjeva]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Regína Deríjeva]] js893nkdjpwx4uhcfwwq4m2quzfidmf Ivan Bunin 0 168734 1762821 2022-07-30T13:15:00Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Ivan Bunin]] á [[Ívan Búnín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ívan Búnín]] n0d4pkkcg1ppbzww585dq9b09lxy63a Maxim Gorkí 0 168735 1762825 2022-07-30T13:18:11Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Maxim Gorkí]] á [[Maksím Gorkíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Maksím Gorkíj]] 8ctmqupcy9bq8jqr53yemb38ycsyn6z Darya Dontsova 0 168736 1762827 2022-07-30T13:20:33Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Darya Dontsova]] á [[Darja Dontsova]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Darja Dontsova]] 2jtcnif04mawn2ng9gwqc4z40l5ytdz Spjall:Darya Dontsova 1 168737 1762829 2022-07-30T13:20:33Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Darya Dontsova]] á [[Spjall:Darja Dontsova]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Darja Dontsova]] ttflieelw8z1hltxm6fmc6erg8j2dlc Alexandra Marinina 0 168738 1762831 2022-07-30T13:21:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexandra Marinina]] á [[Aleksandra Marínína]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandra Marínína]] cnbxjarr53ieoybnepk3e348cttaui7 Spjall:Alexandra Marinina 1 168739 1762833 2022-07-30T13:21:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Alexandra Marinina]] á [[Spjall:Aleksandra Marínína]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Aleksandra Marínína]] mh5nte4oy07g1fc1lfwactr37ro10zj Tatiana Ustinova 0 168740 1762836 2022-07-30T13:31:59Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Tatiana Ustinova]] á [[Tatjana Ústínova]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Tatjana Ústínova]] mr1pd7b6qtg163x0xu3qhleygm81mso Spjall:Tatiana Ustinova 1 168741 1762838 2022-07-30T13:31:59Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Tatiana Ustinova]] á [[Spjall:Tatjana Ústínova]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Tatjana Ústínova]] dw50k56hdb42ytn5acgnn6kjj4kwqys Konstantín Pástovskí 0 168742 1762840 2022-07-30T13:32:56Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Konstantín Pástovskí]] á [[Konstantín Paústovskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Konstantín Paústovskíj]] 2mg1dviiezcalyawlw999uqlv2oibrp Vladimir Nabokov 0 168743 1762842 2022-07-30T13:33:17Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vladimir Nabokov]] á [[Vladímír Nabokov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Nabokov]] mhrvau9ukzolz4hq9cy3pau4qdyxgee Boris Pasternak 0 168744 1762844 2022-07-30T13:33:51Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Pasternak]] á [[Borís Pasternak]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Pasternak]] 5afdguli75f7v0mqksm5zxdbtmteaqz Boris Jeltsín 0 168745 1762847 2022-07-30T13:36:16Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Jeltsín]] á [[Borís Jeltsín]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Jeltsín]] a5c3yt7nyymn92dlic7uu4ly9wjnqqv Boris Nemtsov 0 168746 1762852 2022-07-30T13:39:41Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Boris Nemtsov]] á [[Borís Nemtsov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Nemtsov]] 5rgre0o1bqygkcq5kwy5fsvbdlq34az Spjall:Eintala 1 168747 1762877 2022-07-30T15:38:25Z Akigka 183 Nýr hluti: /* Listi yfir eintöluorð */ wikitext text/x-wiki == Listi yfir eintöluorð == Spurning hvort þessi listi eigi rétt á sér. Þessar upplýsingar er allar að finna á malid.is. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 15:38 (UTC) 1gunxrgc4622dbp5rjep9nj7d4sla87 1762915 1762877 2022-07-30T21:22:58Z Akigka 183 /* Listi yfir eintöluorð */ wikitext text/x-wiki == Listi yfir eintöluorð == Spurning hvort þessi listi eigi rétt á sér. Þessar upplýsingar er allar að finna á malid.is. [[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 15:38 (UTC) : Raunar spurning hvort þessi fletta ætti ekki einfaldlega að vera tilvísun á [[Tala (málfræði)]] sbr. en:wp. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 21:22 (UTC) 06borq4qyzthh5w9bjmatqg5a77q83x Anna Politkovskaja 0 168748 1762938 2022-07-30T23:06:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Anna Politkovskaja]] á [[Anna Polítkovskaja]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Anna Polítkovskaja]] p9clfefbrkamdnjo8bt5mkapar33ns2 Alexander Litvinenko 0 168749 1762941 2022-07-30T23:07:23Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexander Litvinenko]] á [[Aleksandr Lítvínenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Lítvínenko]] d0en1j32lyfx6ir4bbn8x5u98hqaj29 Flokkur:Skíð 14 168750 1762956 2022-07-30T23:32:44Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Flokkur:Skoskar eyjar]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Skoskar eyjar]] 4lgw9v07l5oewj1a8go3ofe3w39mudx Notandaspjall:213.220.125.186 3 168751 1763024 2022-07-31T10:53:46Z Berserkur 10188 Nýr hluti: /* Skemmdarverk */ wikitext text/x-wiki == Skemmdarverk == {{Skemmdarverk}} [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 31. júlí 2022 kl. 10:53 (UTC) traabefkpgukb3q3y27g6xsjjmsk7ov