Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.22 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall Vladímír Pútín 0 679 1763245 1762944 2022-08-01T00:07:08Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Vladímír Pútín<br>{{small|Владимир Путин}} | mynd = Vladimir Putin 17-11-2021 (cropped 2).jpg | myndatexti1 = {{small|Pútín árið 2021.}} | titill= [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[7. maí]] [[2012]] | stjórnartíð_end = | forveri = [[Dmítríj Medvedev]] | forsætisráðherra = [[Dmítríj Medvedev]]<br>[[Míkhaíl Míshústín]] | stjórnartíð_start2 = [[31. desember]] [[1999]] | stjórnartíð_end2 = [[7. maí]] [[2008]] | forveri2 = [[Borís Jeltsín]] | eftirmaður2 = [[Dmítríj Medvedev]] | forsætisráðherra2 = [[Míkhaíl Kasjanov]]<br>[[Míkhaíl Fradkov]]<br>[[Víktor Zúbkov]] | titill3= [[Forsætisráðherra Rússlands]] | stjórnartíð_start3 = [[15. ágúst]] [[1999]] | stjórnartíð_end3 = [[7. maí]] [[2000]] | forseti3 = [[Borís Jeltsín]] | forveri3 = [[Sergej Stepashín]] | eftirmaður3 = [[Míkhaíl Kasjanov]] | stjórnartíð_start4 = [[8. maí]] [[2008]] | stjórnartíð_end4 = [[7. maí]] [[2012]] | forseti4 = [[Dmítríj Medvedev]] | forveri4 = [[Víktor Zúbkov]] | eftirmaður4 = [[Dmítríj Medvedev]] | fæðingarnafn = Vladímír Vladímírovítsj Pútín | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1952|10|7}} | fæðingarstaður = [[Leníngrad]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]] | starf = Leyniþjónustumaður, stjórnmálamaður | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Ljúdmíla Pútína (gift 1983; skilin 2014) | börn = María (f. [[1985]]) og Jekaterína (f. [[1986]]). | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Sankti Pétursborg]] | bústaður = [[Kreml (Moskva)|Kreml]], [[Moskva|Moskvu]] |undirskrift = Putin signature.svg }} '''Vladímír Vladímírovítsj Pútín''' (rússneska: ''Владимир Владимирович Путин''; f. [[7. október]] [[1952]]) er annar [[Forseti Rússlands|forseti]] [[Rússland]]s. Hann útskrifaðist frá lögfræðideild [[Ríkisháskólinn í Sankti-Pétursborg|Ríkisháskólans í Leníngrad]] árið [[1975]] og hóf störf hjá [[KGB]]. Á árunum [[1985]]-[[1990]] starfaði hann í [[Austur-Þýskaland]]i. Frá árinu [[1990]] gegndi hann ýmsum embættum, meðal annars í Ríkisháskólanum í Leníngrad, borgarstjórn [[Sankti-Pétursborg]]ar og frá [[1996]] hjá stjórnvöldum í [[Kreml (Moskva)|Kreml]]. Í júlí [[1998]] var hann skipaður yfirmaður [[FSB]] (arftaka [[KGB]]) og frá mars [[1999]] var hann samtímis ritari Öryggisráðs rússneska sambandslýðveldisins. Frá [[31. desember]] [[1999]] var hann settur [[forseti Rússlands|forseti rússneska sambandslýðveldisins]] en [[26. mars]] [[2000]] var hann kosinn forseti. Hann var endurkjörinn [[14. mars]] [[2004]]. Hann varð forsætisráðherra frá 2008 til 2012 og var síðan aftur kjörinn forseti árin [[2012]] og [[2018]]. Vladímír Pútín talar auk [[rússneska|rússnesku]], [[þýska|þýsku]] og [[enska|ensku]]. Hann var giftur Ljúdmílu Aleksandrovnu Pútínu til ársins 2014. Þau eiga saman tvær dætur, Maríu (f. [[1985]]) og Jekaterínu (f. [[1986]]). ==Æviágrip== Pútín fæddist þann 7. október 1952 í [[Leníngrad]] í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og var yngstur þriggja barna foreldra sinna. Þegar hann var tólf ára byrjaði hann að æfa [[sambó]] og [[júdó]]. Hann er í dag með svart belti í júdó og er landsmeistari í са́мбо (stafsett á latnesku letri: sambó). Pútín lærði [[Þýska|þýsku]] í gagnfræðiskóla í Sankti Pétursborg og talar hana reiprennandi. Pútín hóf laganám í ríkisháskóla Leníngrad árið 1970 og útskrifaðist árið 1975. Á háskólaárunum gekk hann í [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|sovéska kommúnistaflokkinn]] og var meðlimur hans til ársins 1991. ===Störf hjá KGB=== Árið 1975 gekk Pútín til liðs við leyniþjónustuna [[KGB]]. Hann vann í gagnnjósnum og fylgdist með útlendingum og erindrekum í Leníngrad. Frá 1985 til 1990 vann hann í [[Dresden]] í [[Austur-Þýskaland]]i.<ref name=íljósisögunnar>{{Vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/slagsmalahundurinn-sem-vard-forseti | titill= Slagsmálahundurinn sem varð forseti | höfundur=[[Vera Illugadóttir]]| útgefandi=[[RÚV]] | ár=2016|mánuður=12. febrúar|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=25. desember}}</ref> Opinberlega var Pútín staðsettur þar sem túlkur en umdeilt er hvað hann fékkst við þar í raun og veru. Samkvæmt sumum heimildum var vera Pútíns í Dresden viðburðalítil og starf hans gekk út á fátt annað en að fylgjast með fjölmiðlum og safna úrklippum. Aðrar heimildir herma að Pútín hafi fengist við að fá Þjóðverja til að njósna fyrir Sovétríkin og jafnvel að hann hafi átt í samstarfi við kommúníska hryðjuverkahópinn [[Rote Armee Fraktion]].<ref>{{Vefheimild|url=https://visindi.is/hvad-starfadi-putin-a-sovettimanum/| titill=Hvað starfaði Pútín á Sovéttímanum?|útgefandi=''[[Lifandi vísindi]]''| ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars}}</ref> Samkvæmt opinberri ævisögu Pútíns brenndi hann leyniskjöl KGB í borginni til þess að koma í veg fyrir að þau féllu í hendur mótmælenda þegar [[Berlínarmúrinn]] féll.<ref name=leyniþjónustan>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Eftir að austur-þýska kommúnistastjórnin féll sneri Pútin aftur til Leníngrad árið 1990. Þegar [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|reynt var að fremja valdarán]] gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] árið 1991 segist Pútín hafa sagt af sér og staðið með ríkisstjórninni. Hann varð síðan eftir hrun Sovétríkjanna aðstoðarmaður [[Anatolíj Sobtsjak]], borgarstjóra Pétursborgar frá 1991 til 1996. ===Forstjóri FSB og forsætisráðherra=== Árið 1996 var Pútín kallaður til starfa í Moskvu og varð árið 1998 forstjóri nýju rússnesku leyniþjónustunnar, [[Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins|FSB]].<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Þar sem [[Borís Jeltsín]], þáverandi forseti Rússlands, var rúinn vinsældum og mátti ekki gegna þriðja kjörtímabilinu sem forseti samkvæmt þágildandi lögum fóru bandamenn hans á þessum tíma að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref name=leyniþjónustan/> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á Pútín sem rétta manninum í starfið.<ref name=vísindavefur/> Þann 15. ágúst árið 1999 útnefndi Jeltsín Pútín [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] í stjórn sinni og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn.<ref>{{Vefheimild |titill=Krónprinsinn Vladímír Pútín |mánuður=10. ágúst|ár=1999|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=''[[DV]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2988013}}</ref> Pútín var nánast óþekktur þegar hann varð forsætisráðherra og fáir bjuggust við því að hann myndi endast lengi í embættinu, enda hafði Jeltsín margsinnis skipt um forsætisráðherra á undanförnum árum. Það var einkum með framgöngu sinni í [[Seinna Téténíustríðið|seinna Téténíustríðinu]] sem Pútín vann sér upphaflega hylli rússnesku þjóðarinnar. Í september 1999 voru gerðar sprengjuárásir á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu hryðjuverkamenn frá [[Téténía|Téténíu]] bera ábyrgð á.<ref>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Rússar brugðust við árásunum með því að rjúfa friðarsamkomulag sem gert hafði verið við Téténa árið 1997 og hefja innrás í Téténíu 28. september 1999. Pútín hélt fjölda vígreifra sjónvarpsávarpa á tíma innrásarinnar og uppskar fljótt miklar vinsældir hjá rússneskri alþýðu, sem var full hefndarþorsta vegna hryðjuverkaárásanna.<ref name=vera2>{{Vefheimild|titill=Dularfullar sprengingar urðu tilefni innrásar|url=https://www.ruv.is/frett/dularfullar-sprengingar-urdu-tilefni-innrasar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=21. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. apríl}}</ref> Frá upphafi hafa verið uppi kenningar um að leyniþjónustan FSB hafi sviðsett sprengjuárásirnar í Moskvu og Volgodonsk í þágu Pútíns til að skapa átyllu fyrir stríði í Téténíu. Þessi kenning styðst meðal annars við það að tveir starfsmenn FSB sáust koma pokum með dufti sem líktist sprengiefninu [[RDX]] fyrir í kjallara íbúðablokkar í [[Rjasan]].<ref name=leyniþjónustan/> Einn þeirra sem taldi Pútín hafa sviðsett árásirnar var fyrrum FSB-liðinn [[Aleksandr Lítvínenko]], sem flúði í útlegð til Bretlands árið 2000. Lítvínenko lést árið 2006 eftir að eitrað var fyrir honum með [[Geislavirkni|geislavirka]] efninu Pólon-210.<ref>{{Vefheimild|titill=WSJ; Herða verður refsiaðgerðir gegn Pútín vegna morðsins á Litvinenko|url=https://vardberg.is/frettir/wsj-herda-verdur-refsiadgerdir-gegn-putin-vegna-mordsins-a-litvinenko/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2016|mánuður=22. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússnesk stjórnvöld talin hafa myrt Litvinenko|url=https://www.visir.is/g/20212158912d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=21. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Rússar gerðu linnulausar loftárásir á téténsku höfuðborgina [[Grosní]] í um fjóra mánuði og höfðu nánast alfarið lagt hana í rúst þegar síðustu téténsku skæruliðarnir hörfuðu þaðan í lok janúar árið 2000.<ref>{{Vefheimild|titill=Tilgangslaus eyðilegging?|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/519846/|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=20. febrúar|ár=2000|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2022}}</ref> ===Forseti (2000–2008)=== [[Mynd:Putin and Yeltsin cropped.jpg|thumb|left|Pútín sver forsetaeiðinn árið 2000 við hlið [[Borís Jeltsín]], fráfarandi forseta.]] Þann 31. desember 1999 sagði Jeltsín af sér og Pútín varð þar með starfandi forseti Rússlands í hans stað. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í embætti var að skrifa undir tilskipun þess efnis að Jeltsín og fjölskylda hans yrðu ekki lögsótt fyrir spillingarmál sem höfðu komið upp í forsetatíð hans.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> Afsögn Jeltsíns leiddi til þess að forsetakosningar voru haldnar þremur mánuðum fyrr en stjórnarandstaðan hafði gert ráð fyrir. Pútín vann kosningarnar í fyrstu umferð með 53% greiddra atkvæða. Hann tók forsetaeiðinn þann 7. maí árið 2000. Árið 2003 var samningur gerður við Téténa þar sem Téténía varð sjálfstjórnarhérað innan rússneska sambandsríkisins undir stjórn [[Akhmad Kadyrov|Akhmads Kadyrov]], stríðsherra sem hafði gengið til liðs við Pútín í seinna Téténíustríðinu. Pútín gerði einnig samninga við rússneska [[Fáveldi|olígarka]] um stuðning þeirra við ríkisstjórn hans í skiptum fyrir að þeir héldu flestum völdum sínum. Olígarkar sem héldu ekki tryggð við stjórn Pútíns, til dæmis olíujöfurinn [[Míkhaíl Khodorkovskíj]], áttu hættu á handtöku.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Neo-nationalism: The Rise of Nativist Populism|year=2020|page=168|publisher=Palgrave Macmillan|location=Sviss|isbn=978-3-030-41772-7|doi=10.1007/978-3-030-41773-4}}</ref> Efnahagur Rússlands náði sér smám saman á strik upp úr árinu 1999 eftir [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppu sem ríkt hafði í kjölfar hruns Sovétríkjanna]]. Á fyrstu tveimur kjörtímabilum Pútíns jókst kaupmáttur Rússa um 72 prósent,<ref name=stundin>{{Vefheimild |titill=Hvað tekur við af Pútín? |mánuður=21. apríl|ár=2018|mánuðurskoðað=13. júní|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Stundin]]''|url=https://stundin.is/grein/6558/|höfundur=Valur Gunnarsson}}</ref> einkum vegna hækkunar á olíuverði.<ref name=skoðanakönnun>{{Vefheimild |titill=Skoðanakönnun um Pútín |mánuður=6. mars|ár=2018|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson|url=https://kjarninn.is/skodun/2018-03-05-skodanakonnun-um-putin/}}</ref> Pútín vann endurkjör árið 2004 með 71% greiddra atkvæða. ===Forsætisráðherra (2008–2012)=== [[Stjórnarskrá Rússlands|Rússneska stjórnarskráin]] meinaði Pútín að bjóða sig fram í þriðja skipti í röð í forsetakosningunum árið 2008. Því studdi Pútín fyrrverandi kosningastjóra sinn, [[Dmítríj Medvedev]], til embættisins.<ref name=vísindavefur/><ref>{{Vefheimild |titill=Pútín krýnir Medvedev sem arftaka sinn á forsetastóli |mánuður=11. desember|ár=2007|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|url=https://timarit.is/page/4177533|höfundur=Davíð Logi Sigurðsson}}</ref> Eftir sigur Medvedev gerðist Pútín sjálfur forsætisráðherra á ný og hélt þannig flestum völdum sínum á fjögurra ára forsetatíð Medvedev. Á þessum tíma brutust út fjöldamótmæli eftir þingkosningar þann 4. desember árið 2011 þar sem tugþúsundir Rússa mótmæltu meintu kosningasvindli.<ref>{{Vefheimild |titill=Mótmæli um allt Rússland |mánuður=10. desember|ár=2011|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/12/10/motmaeli_um_allt_russland/}}</ref> Forsetatíð Medvedevs var óvenjuleg meðal rússneskra leiðtoga því Pútín naut áfram verulegra valda sem forsætisráðherra. Fyrri forsætisráðherrar Rússlands höfðu jafnan verið algjörlega undirgefnir þjóðhöfðingjanum en valdatíð Medvedevs einkenndist þess í stað af nokkurs konar tvímenningabandalagi þeirra Pútíns. Haft var fyrir satt meðal flestra stjórnmálaskýrenda að annaðhvort væru þeir Medvedev og Pútín báðir jafnvoldugir í stjórninni eða þá að Pútín væri í reynd enn æðsti valdsmaður Rússlands og Medvedev forseti væri lítið meira en staðgengill eða strengjabrúða hans.<ref>{{Vefheimild |titill=Telja aðeins rými fyrir einn keisara í Rússlandi|mánuður=10. desember|ár=2008|mánuðurskoðað=8. október|árskoðað=2021|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1197300/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Samþykkja að lengja kjörtímabil forseta Rússlands|mánuður=10. desember|ár=2008|mánuðurskoðað=4. mars|árskoðað=2008|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2008222131541}}</ref> ===Forseti (2012–2018)=== Árið 2012 bauð Pútín sig aftur fram til forseta með stuðningi Medvedev. Pútín vann kosningarnar þann 4. mars 2012 með 63.6% greiddra atkvæða. Þeir Medvedev skiptust því aftur á hlutverkum og Medvedev varð forsætisráðherra. Mikið var um ásakanir um kosningasvindl í forsetakjörinu og talsvert var um mótmæli gegn Pútín í og eftir kosningarnar. Alræmdasta uppákoman var mótmælagjörningur pönkhljómsveitarinnar [[Pussy Riot]] þann 21. febrúar, en meðlimir hennar voru í kjölfarið handteknir.<ref>{{Vefheimild |titill=Réttarhöld hafin yfir Pussy Riot |mánuður=30. júlí|ár=2012|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/rettarhold-hafin-yfir-pussy-riot}}</ref> Um 8.000 – 20.000 mótmælendur komu saman í Moskvu þann 6. maí. Um áttatíu þeirra særðust í átökum við lögreglu og um 450 voru handteknir. Gagnmótmæli um 130.000 stuðningsmanna Pútín voru haldin á Lúsnjiki-leikvanginum sama dag. Eftir að Pútín settist á forsetastól á ný skrifaði hann undir lög sem þjörmuðu nokkuð að samfélagi hinsegin fólks í Rússlandi. Lögin beindust gegn „áróðri [[Samkynhneigð|samkynhneigðra]]“<ref>{{Vefheimild |titill=Lög gegn sam­kyn­hneigðum í Rússlandi |mánuður=25. janúar|ár=2013|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/01/25/log_gegn_samkynhneigdum_i_russlandi/}}</ref> og bönnuðu meðal annars notkun regnbogafánans og birtingu verka um samkynhneigð. Eftir að [[Víktor Janúkovytsj]] forseta [[Úkraína|Úkraínu]], bandamanni Pútíns, var [[Úkraínska byltingin 2014|steypt af stóli í byltingu]] árið 2014 sendi Pútín rússneska hermenn inn á [[Krímskagi|Krímskaga]] og hertók hann. Á meðan á hernáminu stóð var haldin umdeild atkvæðagreiðsla þar sem Krímverjar kusu að slíta sig frá Úkraínu og gerast sjálfstjórnarhérað í rússneska sambandsríkinu.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Í kjölfarið brutust út átök í austurhluta Úkraínu milli úkraínsku ríkisstjórnarinnar og aðskilnaðarsinna í [[Donbas]]-héruðunum sem vildu einnig ganga til liðs við Rússland. Ríkisstjórn Pútín hefur sent hermenn til stuðnings skæruliðunum í Donbas en hefur jafnan neitað að um rússneska hermenn sé að ræða. Vegna brots á fullveldi Úkraínu hafa mörg ríki beitt Rússa efnahagsþvingunum frá árinu 2014, þar á meðal Ísland. [[Mynd:Guðni Th. Jóhannesson and Vladimir Putin (2017-03-30) 01.jpg|thumb|right|Pútín (til hægri) ásamt [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannessyni]], forseta Íslands.]] Þann 27. febrúar 2015 var leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar, [[Borís Nemtsov]], skotinn til bana stuttu frá [[Kreml (Moskva)|Kreml í Moskvu]], fáeinum dögum áður en hann ætlaði að taka þátt í friðargöngu til að mótmæla rússneskum hernaðarafskiptum í Úkraínu. Pútín skipaði sjálfur rannsóknarnefnd til að finna morðingjann.<ref>{{Vefheimild |titill=Pútín hefur umsjón með rannsókninni |mánuður=28. febrúar|ár=2015|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/putin-hefur-umsjon-med-rannsokninni/}}</ref> Opinber skýring rannsóknarnefndarinnar er sú að morðið hafi verið framið af stuðningsmönnum [[Ramzan Kadyrov|Ramzans Kadyrov]], forseta Téténíu og eins heitasta stuðningsmanns Pútíns. Tæpum þremur vikum fyrir morðið hafði Nemtsov lýst því yfir að hann óttaðist að Pútín myndi koma sér fyrir kattarnef.<ref>{{Vefheimild |titill=Morðið hafi verið þaulskipulagt |mánuður=28. febrúar|ár=2015|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[RÚV]]|url=http://www.ruv.is/frett/mordid-hafi-verid-thaulskipulagt}}</ref> Þann 30. september 2015 skipaði Pútín inngrip rússneska hersins í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldina]] til stuðnings [[Bashar al-Assad]] Sýrlandsforseta. Rússar hófu beina þátttöku í styrjöldinni í lok mánaðarins með loftárásum bæði á [[íslamska ríkið]] og á uppreisnarhópa sem nutu stuðnings alþjóðabandalags Bandaríkjanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað eru Rúss­ar að gera í Sýr­landi?|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/09/30/hvad_eru_russar_ad_gera_i_syrlandi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2017|mánuður=30. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Inngrip Rússa í styrjöldina hefur styrkt stöðu Assads verulega og stuðlað að því að sýrlenski stjórnarherinn hefur frá árinu 2015 smám saman endurheimt mikinn hluta þess landsvæðis sem glataðist til uppreisnarmanna í byrjun stríðsins.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Sunna Ósk Loga­dótt­ir|titill=Rúss­ar leiddu Assad í átt að sigri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/russar_leiddu_assad_i_att_ad_sigri/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=18. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. september}}</ref> Ríkisstjórn Pútíns hefur verið ásökuð um að hafa haft afskipti af [[Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016|bandarísku forsetakosningunum árið 2016]].<ref>{{Vefheimild |titill=Tókst að sá ágrein­ingi meðal Banda­ríkja­manna |mánuður=18. febrúar|ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/02/18/tokst_ad_sa_agreiningi_medal_bandarikjamanna/}}</ref> Í janúar árið 2017 lýsti bandarísk rannsóknarnefnd því yfir að fullvíst væri að Pútín hefði sett á fót áróðursherferð gegn [[Hillary Clinton]] og til stuðnings [[Donald Trump]] í kosningunum. Pútín hefur ætíð neitað að hafa haft nokkur afskipti af kosningunum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/11/19/af_hverju_skiljid_thid_okkur_ekki/|titill=„Af hverju skiljið þið okk­ur ekki?“|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2018|mánuður=19. nóvember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=19. nóvember}}</ref> ===Forseti (2018 –)=== [[Mynd:Vladimir Putin and Sergey Shoigu - Saint-Petersburg 2017-07-30 (1).jpg|thumb|right|Pútín ásamt varnarmálaráðherranum [[Sergej Shojgú]] árið 2017.]] Pútín var endurkjörinn árið 2018 og vann sitt fjórða kjörtímabil sem forseti Rússlands með um 76% greiddra atkvæða.<ref name=kosning2018>{{Vefheimild |titill=Pútín fagnaði í Moskvu |mánuður=18. mars|ár= 2018|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/18/putin_fagnadi_i_moskvu/}}</ref> Í aðdraganda kosninganna hafði helsta leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar, [[Aleksej Navalníj]], verið bannað að gefa kost á sér vegna skil­orðsbund­ins fang­els­is­dóms sem hann hafði vegna meints fjár­mála­m­is­ferl­is.<ref name= kosning2018/> Eftirlitsmönnum kom ekki um allt saman um það hvort kosningarnar hefðu farið sómasamlega fram, en almennt voru þeir þó á sama máli um að samkeppnin við Pútín hefði verið lítil sem engin.<ref>{{Vefheimild |titill=Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota |mánuður=20. mars|ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2018180329988|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref> Pútín hitti [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseta á leiðtogafundi í [[Helsinki]] þann 18. júlí 2018. Stuttu fyrir fund forsetanna hafði ákæra verið lögð fram í Bandaríkjunum gegn 12 rússneskum leyniþjónustumönnum fyrir tölvuárás á flokksþing [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] og forsetaframboð Hillary Clinton árið 2016.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson|titill=Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki |mánuður=16. júlí|ár= 2018|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/frettir/2018-07-16-trump-og-putin-erfidum-fundi-i-helsinki/}}</ref> Á fundinum ítrekaði Pútín að Rússar hefðu ekkert haft að gera með tölvuárásirnar og Trump lýsti yfir að hann sæi „enga ástæðu“ til að draga orð Pútíns í efa.<ref>{{Vefheimild |titill=Trump tekur upp hanskann fyrir Rússa |mánuður=16. júlí|ár= 2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-tekur-upp-hanskann-fyrir-russa|höfundur=Daníel Freyr Birkisson}}</ref> Trump bauð Pútín í opinbera heimsókn til [[Washington (borg)|Washington]] í kjölfar fundarins.<ref>{{Vefheimild |titill=Trump býður Pútín í Banda­ríkja­heim­sókn|mánuður=19. júlí |ár=2018|mánuðurskoðað=25. mars |árskoðað=2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-tekur-upp-hanskann-fyrir-russa}}</ref> Mótmæli gegn Pútín brutust út víða um Rússland og vinsældir hans dvínuðu nokkuð í september árið 2018 vegna fyrirhugaðrar hækkunar á eftirlaunaaldri í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild |titill=Hækk­un eft­ir­launa­ald­urs mót­mælt|mánuður=2. september|ár= 2018|mánuðurskoðað=9. september |árskoðað=2018|útgefandi=mbl.is|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/09/02/haekkun_eftirlaunaaldurs_motmaelt/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Boðar óvinsælar breytingar á eftirlaunaaldri|mánuður=29. ágúst |ár=2018|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/boar-ovinsaelar-breytingar-a-eftirlaunaaldri|höfundur=Lovísa Arnardóttir}}</ref> Þann 15. janúar árið 2020 tilkynnti Pútín umfangsmiklar breytingar sem hann vildi gera á [[Stjórnarskrá Rússlands|rússnesku stjórnarskránni]] sem ætlað var að færa völd frá forsetaembættinu til þings­ins og rík­is­ráðs lands­ins. Breytingarnar, sem Pútin hugðist leggja í þjóðaratkvæðagreiðslu, munu gera eftirmann hans nokkuð valdaminni í forsetaembættinu en Pútín hefur verið. Sama dag og Pútín tilkynnti fyrirhuguðu breytingarnar baðst Dmítríj Medvedev lausnar fyrir ríkisstjórn sína og ríkisskattstjórinn [[Míkhaíl Míshústín]] var skipaður nýr forsætisráðherra.<ref>{{Vefheimild |titill=Rík­is­stjórn Rúss­lands sagði af sér|mánuður=15. janúar|ár= 2020|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2020|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/01/15/rikisstjorn_russlands_sagdi_af_ser/|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson}}</ref> Rússneska þingið samþykkti einnig með 383 atkvæðum gegn engu að þurrka út embættistíma Pútíns með stjórnarskrárbreytingunum. Samkvæmt þeirri breytingu mun Pútín geta gegnt embætti forseta til ársins 2036 ef hann ákveður að gefa aftur kost á sér.<ref>{{Vefheimild |titill=Fellir ellikerling Pútín?|mánuður=8. apríl|ár= 2020|mánuðurskoðað=8. apríl|árskoðað=2020|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skodun/2020-04-07-fellir-ellikerling-putin/|höfundur=Gunnar Hólmsteinn Ársælsson}}</ref> Breytingarnar voru samþykktar í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 1. júlí 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti breytingar Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2020/07/01/yfirgnaefandi-meirihluti-samthykkti-breytingar-putins|útgefandi=RÚV|höfundur=Dagný Hulda Erlendsdóttir|ár=2020|mánuður=1. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. júlí}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum var hjónaband einnig skilgreint sem samband milli karls og konu, fært var inn ákvæði sem felur í sér viðurkenningu á „forfeðrum sem létu [Rússum] eftir hugsjónir sínar og trú á guði“, bannað var að gera lítið úr framlagi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] og bannað að leggja til að Rússar láti nokkurn tímann af hendi landsvæði sem þeir ráða yfir (til að mynda umdeild landsvæði eins og [[Kúrileyjar]] og [[Krímskagi|Krímskaga]]).<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá|url=https://www.visir.is/g/202010952d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Kjartan Kjartansson|ár=2020|mánuður=3. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. júlí}}</ref> ===Innrásin í Úkraínu 2022=== {{aðalgrein|Stríð Rússlands og Úkraínu|Innrás Rússa í Úkraínu 2022}} Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Lúhansk|Lúhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Þann 24. febrúar hóf Pútín allsherjar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússland hefur tekið þátt í mörgum stríðum (t.d. líka í Sýrlandi), að skipan Pútíns, en stríðið í Úkraínu, hefur sérstaklega sætt gagnríni, upp úr innrásinni í febrúar 2022. Vegna þess hefur meðal annars hann persónulega sætt viðskiptavingunum, og lagt hefur verið til að ákæra hann fyrir stríðsglæpadómstólnum. Hann hafði áður, 2014, tekið yfir austuhluta Úkráínu, og Krímskagann.<!-- rétt þýðing á Crimea? Following the pro-western [[Revolution of Dignity]] in [[Ukraine]] in 2014, Putin had had seized eastern regions of the nation and [[Annexation of Crimea by the Russian Federation|annexed Crimea]]. In February 2022, he [[2022 Russian invasion of Ukraine|launched a war]] to gain control of the remainder of the country and overthrow the [[government of Ukraine|elected government]] under the pretext that it was run by "Nazis". The invasion of Ukraine led to worldwide condemnation of Putin, and massive sanctions on the Russian Federation. Í september 2021, hafði Úkraína verið með heræfingar með [[NATO]]-herjum (er ó ekki meðlimur í NATO). Þann 30 nóvember staðhæfði Pútín að [[stækkun NATO]] inn í Úkraínu, og sér í lagi uppsetning á [[skotflaug|skotflaugum]] sem gætu hæft Rússneskar borgir, líkt og þannig flaugar í Rúmeníu og Póllandi, væru "rauð lína". <!-- On 30 November, Putin stated that an [[enlargement of NATO]] in Ukraine, especially the deployment of any long-range [[ballistic missile]]s capable of striking Russian cities or [[U.S. national missile defense]] systems similar to those in Romania and Poland, would be a "red line" issue for the Kremlin. --> Ítrekað var tekið fyrir að innrás í Úkraínu stæði til. <!-- On 7 February 2022, retired Russian Colonel-General Leonid Ivashov, who is active in politics as the chairman of the All-Russian Officers Assembly, publicly called for Putin to resign over threats of a "criminal" invasion of Ukraine. In February 2022, Putin warned that [[Ukraine's accession to NATO]] could embolden Ukraine to reclaim control over Russian-annexed Crimea or areas ruled by pro-Russian separatists in [[Donbas]], saying: "Imagine that Ukraine is a NATO member and a military operation [to regain Crimea] begins. What – are we going to fight with NATO? Has anyone thought about this?" On 15 February, the Russian parliament's lower chamber, the [[State Duma]], backed a resolution calling for [[diplomatic recognition]] of two self-proclaimed [[separatist]] republics in [[Donbas]]. Putin's invasion was met with international condemnation. [[International sanctions during the Russo–Ukrainian War|International sanctions were widely imposed]] against Russia, including against Putin personally. Following an emergency meeting of United Nations Security Council, UN Secretary-General [[Antonio Guterres]] said: "President Putin, in the name of humanity, bring your troops back to Russia." --> Margir hafa óskað eftir að Pútín verið sóttur til saka sem [[stríðsglæpir|stríðsglæpamaður]]. <!-- The invasion led to numerous calls for the prosecution of Putin as a [[war criminal]]. In the Asia-Pacific, Japan, Taiwan, Singapore, Australia and New Zealand also responded firmly with denunciations and sanctions. --> Í kjölfar þess sem Pútín kallar hvassar athugasemdir vesturvelda, hefur hann sett [[kjarnorkuvopn]] Rússlands í viðbragðsstöðu. <!--In response to what Putin called "aggressive statements" by the West, he put the [[Strategic Rocket Forces]]'s [[nuclear deterrence]] units on high alert. On 4 March, Putin signed into law a bill introducing prison sentences of up to 15 years for those who publish "knowingly false information" about the Russian military and its operations, leading to some [[Mass media in Russia|media outlets in Russia]] to stop reporting on Ukraine. Russia's actions in Ukraine, including the alleged use of [[cluster bombs]] and [[thermobaric weapon]]s, have led to calls for investigations of possible [[war crime]]s. The [[International Criminal Court]] stated that it would investigate Russian conduct in Ukraine since 2013. On 16 March, Putin issued a warning to Russian "traitors" who he said the West wanted to use as a "[[fifth column]]" to destroy Russia. He said that Russians should undergo "natural and necessary self-cleansing of society" to rid themselves of "bastards" and pro-Western "traitors." On 24 March, the UN General Assembly adopted a resolution drafted by Ukraine and its allies which criticized Russia for creating a "dire" humanitarian situation and demanded aid access as well as the protection of civilians in Ukraine. 140 member states voted in favour, 38 abstained, and five voted against the resolution. Ukrainian President [[Volodymyr Zelenskyy]] said he was "99.9 percent sure" that Putin thought the Ukrainians would welcome the invading forces with "flowers and smiles". U.S. and European Union officials believe that Putin has been [[disinformation in the 2021–2022 Russo-Ukrainian crisis|misinformed]] by his advisers about Russian military's performance in Ukraine and the effect of sanctions on Russia. --> ==Ímynd og orðspor Pútíns== [[Mynd:Vladimir Putin beefcake-2.jpg|thumb|right|Vladímír Pútín í fríi árið 2007]] Pútín hefur notið mikilla vinsælda meðal rússneskrar alþýðu nánast frá því að hann tók við embætti.<ref>{{Vefheimild |titill=Maður eins og Pútín|mánuður=27. ágúst|ár= 2002|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/684613/}}</ref> Í skoðanakönnunum hefur Pútín oftast mælst með stuðning yfir 60% Rússa og hæst hefur stuðningur við hann mælst um tæp 90%.<ref name=vísindavefur/> Aðdáendur Pútíns þakka honum fyrir að koma á efnahagslegum stöðugleika eftir fjármálakreppu tíunda áratugarins og fyrir að gera Rússland að marktæku alþjóðaveldi á ný eftir tímabil auðmýkingar sem fylgdi í kjölfar hruns Sovétríkjanna.<ref name=stundin/> Pútín hefur verið duglegur að rækta karlmennskuímynd sína og hefur sett á svið ýmsa gjörninga til þess að viðhalda henni. Meðal annars hefur hann „fyrir tilviljun“ fundið gríska forngripi frá sjöttu öld er hann stakk sér til köfunarsunds í Svartahafi og haldið aftur af hlébarða í dýragarði sem ætlaði að ráðast á fréttamenn. Hann hefur nokkrum sinnum birt myndir af sér berum að ofan í fríi úti í náttúrunni í Síberíu.<ref>{{Vefheimild |titill=Fimm skrýtnir gerningar Vladimír Pútíns og hálfguðshugmyndin |mánuður=18. desember |ár=2014|mánuðurskoðað=9. september|árskoðað= 2018|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/greinasafn/fimm-skrytnir-gerningar-vladimir-putins-og-halfgudshugmyndin/}}</ref> Pútín er þaulsætnasti leiðtogi Rússa frá tímum [[Jósef Stalín|Stalíns]]. Á stjórnartíð hans hefur þróun í átt að lýðræði í Rússlandi sem hófst á tíunda áratugnum eftir [[fall Sovétríkjanna]] að mestu leyti verið snúið við. Vegna skorts á frjálsum kosningum, fjölmiðlafrelsi og virkri stjórnarandstöðu í Rússlandi hefur í síauknum mæli verið litið á Pútín sem [[einræðisherra]] á síðari árum.<ref>{{Tímarit.is|5755026|Áhrifamenn okkar tíma|blað=[[Orðlaus]]|útgáfudagsetning=1. apríl 2005|blaðsíða=32}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás|mánuður=18. desember |ár=2014|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=https://www.visir.is/g/2014279399d|höfundur=Heimir Már Pétursson}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Kallar Pútín einræðisherra|mánuður=24. febrúar |ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[mbl.is]]|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/kallar_putin_einraedisherra/}}</ref><ref>{{Vefheimild |titill=Segir Pútín einangraðan, rússneskan einræðisherra|mánuður=2. mars |ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/segir-putin-einangradan-russneskan-einraedisherra|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> ==Eignir Pútíns== Vladímír Pútín er talinn með auðugustu mönnum heims. Samkvæmt úttekt Samtaka rannsóknarblaðamanna [[OCCRP]] og tímaritsins ''[[Forbes]]'' frá árinu 2017 nema auðæfi Pútíns og nánustu bandamanna hans um 24 milljörðum Bandaríkjadala, eða rúmum 2.500 milljörðum íslenskra króna. Mestöll þessi auðæfi eru formlega skráð á fólk í innra hring Pútíns, meðal annars vini, ættingja og pólitíska bandamenn hans.<ref>{{Vefheimild |titill=Gríðarleg auðæfi Pútíns og klíku hans|mánuður=1. nóvember|ár=2017|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=[[RÚV]]|url=https://www.ruv.is/frett/gridarleg-audaefi-putins-og-kliku-hans|höfundur=Pálmi Jónasson}}</ref> Margir af nánustu bandamönnum Pútíns voru nefndir sem eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum í [[Panamaskjölin|Panamaskjölunum]] árið 2016.<ref>{{Vefheimild |titill=Í landi þar sem spilling er daglegt brauð|mánuður=24. apríl|ár=2016|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skyring/2016-04-24-i-landi-thar-sem-spilling-er-daglegt-braud/|höfundur=Ómar Þorgeirsson}}</ref> Gjarnan er fjallað um olígarka í innsta hring Pútíns, sem efnast hafa á tengslum sínum við forsetann, sem „pyngjur Pútíns.“<ref>{{Vefheimild |titill=„Pyngja Pútíns“ sett á ís og farið á eftir vinum forsetans|mánuður=19. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=24. mars|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Stundin]]''|url=https://stundin.is/grein/14887/veski-putins-sett-a-is-og-farid-a-eftir-vinum-forsetans/|höfundur=Aðalsteinn Kjartansson}}</ref> ==Fjölskylduhagir== Vladímír Pútín kvæntist [[Ljúdmíla Pútína|Ljúdmílu Skrjebevnu]] árið 1983. Hún er fædd árið 1958 og ólst upp í [[Kalíníngrad]]. Hún flutti ásamt eiginmanni sínum til Þýskalands á níunda áratugnum og þar eignuðust þau tvær dætur, Maríu árið 1985 og Jekaterínu árið 1986. Eftir að Pútín komst til valda hélt hann fjölskyldu sinni úr sviðsljósinu og eiginkona hans og dætur birtust afar sjaldan með honum opinberlega. Þar sem Ljúdmíla sást sjaldan með Pútín voru orðrómar lengi á kreiki að þau væru aðeins hjón að nafninu til. Árið 2013 tilkynnti Pútín formlega að þau Ljúdmíla hefðu gengið frá skilnaði sínum.<ref>{{Vefheimild|titill=Húsbóndinn í Kreml|mánuður=6. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|url=https://kjarninn.is/skyring/husbondinn-i-kreml/|höfundur=Borgþór Arngrímsson}}</ref> Auk Maríu og Jekaterínu er talið að Pútín eigi eina laundóttur, Luizu Rozovu Krivonogikh, sem fædd er árið 2003. Móðir hennar er milljarðamæringurinn Svetlana Krivonogikh, sem bæði rússneskir og vestrænir fjölmiðlar hafa fullyrt að sé ástkona Pútíns.<ref>{{Vefheimild|titill=Þetta eru dætur Pútíns|mánuður=7. apríl|ár=2022|mánuðurskoðað=18. apríl|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/thetta-eru-daetur-putins/|höfundur=Jón Þór Stefánsson}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Rússlands]] | frá = [[15. ágúst]] [[1999]] | til = [[7. maí]] [[2000]] | fyrir = [[Sergej Stepashín]] | eftir = [[Míkhaíl Kasjanov]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[31. desember]] [[1999]] | til = [[7. maí]] [[2008]] | fyrir = [[Borís Jeltsín]] | eftir = [[Dmítríj Medvedev]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Rússlands]] | frá = [[8. maí]] [[2008]] | til = [[7. maí]] [[2012]] | fyrir = [[Víktor Zúbkov]] | eftir = Dmítríj Medvedev }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[7. maí]] [[2012]] | til = | fyrir = Dmítríj Medvedev | eftir = Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Pútín, Vladímír}} [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Rússlands]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1952]] [[Flokkur:Starfsmenn FSB]] [[Flokkur:Starfsmenn KGB]] m6rp306d0vyi1fg5dlzb65b62hohxcy Wikipedia:Potturinn 4 1746 1763048 1762115 2022-07-31T20:46:10Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Nýr hluti: /* Hvernig bý ég til nýtt snið? */ wikitext text/x-wiki <!-- Skiljið þessa línu eftir -->{{Potturinn}}{{nobots|allow=‎EdwardsBot,CommonsDelinker}}__NEWSECTIONLINK____TOC__ == GreinirT2T sem þýðingarvél? == Það er þýðingartól hérna sem heitir [[mw:Extension:ContentTranslation|ContentTranslate]]. Mér datt í hug að bæta við íslensku GreinirT2T þýðingarvélinni við hana. Hún á að vera með 71% nákvæmni (heimild: https://acl-bg.org/proceedings/2019/RANLP%202019/pdf/RANLP160.pdf ) á móti 65% hjá Google Translate og 50% hjá Apertium (heimild: https://www.ru.is/faculty/hrafn/students/IndependentStudy_ApertiumIceNLP.pdf ). GreinirT2T er með 2,5 milljónir uppflettiorða, er undir MIT/CC-BY4.0 leyfi og er gervigreindar þýðingarvél. Til samanburðar er apertium með 22 þúsund uppflettiorð.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 1. apríl 2022 kl. 08:35 (UTC) :Það væri frábært að fá nákvæmari þýðingarvél fyrir íslensku og hafa mörg uppflettiorð. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 1. apríl 2022 kl. 16:13 (UTC) ::Setti fram beiðni á [[phab:T304459]], aðilar þar sjá um framhaldið. Gæti auðveldlega tekið tvo mánuði, enda ekki einföld beiðni.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. apríl 2022 kl. 18:40 (UTC) == Tillaga: Hækka þröskuld sjálfvirkt staðfestra notenda (lægra verndunarstigið) == Ég legg til að hækka þröskuldinn fyrir [[Wikipedia:Notendur#Réttindi|sjálfvirkt staðfesta notendur]] svo það séu ekki bara 4 dagar, heldur líka 10 breytingar sem þurfi til. Lægra verndunarstigið er þá hærra og nýtist í fleiri tilvikum.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. apríl 2022 kl. 21:09 (UTC) :Sammála. Gott mál. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 7. apríl 2022 kl. 09:08 (UTC) ::Búið, var sett upp klukkan tvö í dag, bað um þetta á [[phab:T306305]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. apríl 2022 kl. 16:38 (UTC) == Making Flores a default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia == Hello Friends! The WMF Language team would like to make [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores], provided by an [https://ai.facebook.com/ AI research team at Meta], the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month. The above experiment will help us determine how useful the Machine Translation is for your community more reliably. By setting Flores as the default service, we expect more content to be created by using it and the data about its quality to be more representative. We plan to effect this change on 11th April 2022 unless your community has an objection not to make the FLORES the default Machine translation. It is okay if individuals decide to select their default service, which would also be helpful to understand user preferences. However, we would encourage you to use it. After one month, we would revert to the initial default machine translation unless your community thinks otherwise. We thank you for your support and look forward to the outcome of this test. ===Flores now enabled as default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia=== Hello Friends! The WMF Language team has made the [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores] the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month as planned. We look forward to your using the Machine Translation, feedback from your community within this period, and the outcome of this test. Thank you! [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC)On behalf of the WMF Language team. PS: Apologies as this announcement is coming to your community late. I mistakenly posted the above information on the wrong page, and I realised this late after the above enablement had been done. Please pardon me for this. == Enabling Section Translation: a new mobile translation experience == {{int:Hello}} Icelandic Wikipedians! Apologies as this message is not in Icelandic language, {{Int:Please-translate}}. The [https://www.mediawiki.org/wiki/Wikimedia_Language_engineering WMF Language team] is pleased to let you know that we will like to enable the [[mw:Content_translation/Section_translation|Section translation]] tool in Icelandic Wikipedia. For this, our team will love you to read about the tool and test it so you can: *Give us your feedback *Ask us questions *Tell us how to improve it. Below is background information about Section translation, why we have chosen your community, and how to test it. '''Background information''' [[mw:Content_translation|Content Translation]] has been a successful tool for editors to create content in their language. More than one million articles have been created across all languages since the tool was released in 2015. The Wikimedia Foundation Language team has improved the translation experience further with the Section Translation. The WMF Language team enabled the early version of the tool in February in Bengali Wikipedia. Through their feedback, the tool was improved and ready for your community to test and help us with feedback to make it better. [https://design.wikimedia.org/strategy/section-translation.html Section Translation] extends the capabilities of Content Translation to support mobile devices. On mobile, the tool will: *Guide you to translate one section at a time in order to expand existing articles or create new ones. *Make it easy to transfer knowledge across languages anytime from your mobile device. Icelandic Wikipedia seems an ideal candidate to enjoy this new tool since data shows significant mobile editing activity. We plan to enable the tool on Icelandic Wikipedia in the coming weeks if there are no objections from your community. After it is enabled, we’ll monitor the content created with the tool and process all the feedback. In any case, feel free to raise any concerns or questions you may already have in any of the following formats: *As a reply to this message *On [[mw:Talk:Content_translation/Section_translation|the project talk page]]. '''Try the tool''' Before the enablement, you can try the current implementation of the tool in [https://test.m.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation our testing instance]. Once it is enabled on Icelandic Wikipedia, you’ll have access to https://is.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation with your mobile device. You can select an article to translate, and machine translation will be provided as a starting point for editors to improve. '''Provide feedback''' Please provide feedback about Section translation in any of the formats you are most comfortable with. We want to hear about your impressions on: *The tool *What you think about our plans to enable it *Your ideas for improving the tool. Thanks, and we look forward to your feedback and questions. [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC) On behalf of the WMF Language team '''PS''': Sending your feedback or questions in English is particularly appreciated. But, you can still send them in the language of your choice. == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Movement Strategy and Governance News – Issue 6</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="msg-newsletter"/> <div style = "line-height: 1.2"> <span style="font-size:200%;">'''Movement Strategy and Governance News'''</span><br> <span style="font-size:120%; color:#404040;">'''Issue 6, April 2022'''</span><span style="font-size:120%; float:right;">[[m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6|'''Read the full newsletter''']]</span> ---- Welcome to the sixth issue of Movement Strategy and Governance News! This revamped newsletter distributes relevant news and events about the Movement Charter, Universal Code of Conduct, Movement Strategy Implementation grants, Board of trustees elections and other relevant MSG topics. This Newsletter will be distributed quarterly, while the more frequent Updates will also be delivered weekly. Please remember to subscribe [[m:Special:MyLanguage/Global message delivery/Targets/MSG Newsletter Subscription|here]] if you would like to receive future issues of this newsletter. </div><div style="margin-top:3px; padding:10px 10px 10px 20px; background:#fffff; border:2px solid #808080; border-radius:4px; font-size:100%;"> *'''Leadership Development -''' A Working Group is Forming! - The application to join the Leadership Development Working Group closed on April 10th, 2022, and up to 12 community members will be selected to participate in the working group. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A1|continue reading]]) *'''Universal Code of Conduct Ratification Results are out! -''' The global decision process on the enforcement of the UCoC via SecurePoll was held from 7 to 21 March. Over 2,300 eligible voters from at least 128 different home projects submitted their opinions and comments. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A2|continue reading]]) *'''Movement Discussions on Hubs -''' The Global Conversation event on Regional and Thematic Hubs was held on Saturday, March 12, and was attended by 84 diverse Wikimedians from across the movement. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A3|continue reading]]) *'''Movement Strategy Grants Remain Open! -''' Since the start of the year, six proposals with a total value of about $80,000 USD have been approved. Do you have a movement strategy project idea? Reach out to us! ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A4|continue reading]]) *'''The Movement Charter Drafting Committee is All Set! -''' The Committee of fifteen members which was elected in October 2021, has agreed on the essential values and methods for its work, and has started to create the outline of the Movement Charter draft. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A5|continue reading]]) *'''Introducing Movement Strategy Weekly -''' Contribute and Subscribe! - The MSG team have just launched the updates portal, which is connected to the various Movement Strategy pages on Meta-wiki. Subscriber to get up-to-date news about the various ongoing projects. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A6|continue reading]]) *'''Diff Blogs -''' Check out the most recent publications about Movement Strategy on Wikimedia Diff. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A7|continue reading]]) </div><section end="msg-newsletter"/> </div> Also, a draft of the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/draft|'''2022-23 Wikimedia Foundation Annual Plan''']] has been published. Input is being sought on-wiki and during [[:m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/Conversations|'''several conversations''' with Wikimedia Foundation CEO Maryana Iskander]]. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/Conversations/Announcement|See full announcement on Meta-wiki]]. [[User:Xeno (WMF)|Xeno (WMF)]] 22. apríl 2022 kl. 01:45 (UTC) <!-- Message sent by User:Xeno (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23184989 --> == New Wikipedia Library Collections Available Now - April 2022 == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> Hello Wikimedians! [[File:Wikipedia_Library_owl.svg|thumb|upright|The TWL owl says sign up today!]] [[m:The Wikipedia Library|The Wikipedia Library]] has free access to new paywalled reliable sources. You can these and dozens more collections at https://wikipedialibrary.wmflabs.org/: * '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/128/ Wiley]''' – journals, books, and research resources, covering life, health, social, and physical sciences * '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/125/ OECD]''' – OECD iLibrary, Data, and Multimedia​​ published by the Organisation for Economic Cooperation and Development * '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/129/ SPIE Digital Library]''' – journals and eBooks on optics and photonics applied research Many other sources are freely available for experienced editors, including collections which recently became accessible to all eligible editors: Cambridge University Press, BMJ, AAAS, Érudit and more. Do better research and help expand the use of high quality references across Wikipedia projects: log in today! <br>--The Wikipedia Library Team 26. apríl 2022 kl. 13:17 (UTC) :<small>This message was delivered via the [https://meta.wikimedia.org/wiki/MassMessage#Global_message_delivery Global Mass Message] tool to [https://meta.wikimedia.org/wiki/Global_message_delivery/Targets/Wikipedia_Library The Wikipedia Library Global Delivery List].</small> </div> <!-- Message sent by User:Samwalton9@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikipedia_Library&oldid=23036656 --> == Coming soon: Improvements for templates == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> <!--T:11--> [[File:Overview of changes in the VisualEditor template dialog by WMDE Technical Wishes.webm|thumb|Fundamental changes in the template dialog.]] Hello, more changes around templates are coming to your wiki soon: The [[mw:Special:MyLanguage/Help:VisualEditor/User guide#Editing templates|'''template dialog''' in VisualEditor]] and in the [[mw:Special:MyLanguage/2017 wikitext editor|2017 Wikitext Editor]] (beta) will be '''improved fundamentally''': This should help users understand better what the template expects, how to navigate the template, and how to add parameters. * [[metawiki:WMDE Technical Wishes/VisualEditor template dialog improvements|project page]], [[metawiki:Talk:WMDE Technical Wishes/VisualEditor template dialog improvements|talk page]] In '''syntax highlighting''' ([[mw:Special:MyLanguage/Extension:CodeMirror|CodeMirror]] extension), you can activate a '''colorblind-friendly''' color scheme with a user setting. * [[metawiki:WMDE Technical Wishes/Improved Color Scheme of Syntax Highlighting#Color-blind_mode|project page]], [[metawiki:Talk:WMDE Technical Wishes/Improved Color Scheme of Syntax Highlighting|talk page]] Deployment is planned for May 10. This is the last set of improvements from [[m:WMDE Technical Wishes|WMDE Technical Wishes']] focus area “[[m:WMDE Technical Wishes/Templates|Templates]]”. We would love to hear your feedback on our talk pages! </div> -- [[m:User:Johanna Strodt (WMDE)|Johanna Strodt (WMDE)]] 29. apríl 2022 kl. 11:13 (UTC) <!-- Message sent by User:Johanna Strodt (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=WMDE_Technical_Wishes/Technical_Wishes_News_list_all_village_pumps&oldid=23222263 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Editing news 2022 #1</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="message"/><i>[[metawiki:VisualEditor/Newsletter/2022/April|Read this in another language]] • [[m:VisualEditor/Newsletter|Subscription list for this multilingual newsletter]]</i> [[File:Junior Contributor New Topic Tool Completion Rate.png|thumb|New editors were more successful with this new tool.]] The [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#New discussion tool|New topic tool]] helps editors create new ==Sections== on discussion pages. New editors are more successful with this new tool. You can [[mw:Talk pages project/New topic#21 April 2022|read the report]]. Soon, the Editing team will offer this to all editors at the 20 Wikipedias that participated in the test. You will be able to turn it off at [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion]].<section end="message"/> </div> [[User:Whatamidoing (WMF)|Whatamidoing (WMF)]] 2. maí 2022 kl. 18:55 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/VisualEditor/Newsletter/Wikis_with_VE&oldid=22019984 --> == 2022 Board of Trustees Call for Candidates == <section begin="announcement-content" /> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short|You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' The Board of Trustees seeks candidates for the 2022 Board of Trustees election. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Announcement/Call_for_Candidates|'''Read more on Meta-wiki.''']] The [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] is here! Please consider submitting your candidacy to serve on the Board of Trustees. The Wikimedia Foundation Board of Trustees oversees the Wikimedia Foundation's operations. Community-and-affiliate selected trustees and Board-appointed trustees make up the Board of Trustees. Each trustee serves a three year term. The Wikimedia community has the opportunity to vote for community-and-affiliate selected trustees. The Wikimedia community will vote to fill two seats on the Board in 2022. This is an opportunity to improve the representation, diversity, and expertise of the Board as a team. ;Who are potential candidates? Are you a potential candidate? Find out more on the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Apply to be a Candidate|Apply to be a Candidate page]]. Thank you for your support, Movement Strategy and Governance on behalf of the Elections Committee and the Board of Trustees<br /><section end="announcement-content" /> 10. maí 2022 kl. 10:39 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 --> == Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia == Hello Friends! A month ago, the WMF Language team set the [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores] Machine Translation (MT) support as the default in your Wikipedia for a month's test period, which just ended. So, we want to revert to the initial default Machine translation support for the Content translation tool in Icelandic Wikipedia unless there are objections from your community to retain the Flores as your default MT. We will wait two weeks for your feedback in this thread on the above, and If there are no objections to reverting to the [https://www.mediawiki.org/wiki/Help:Content_translation/Translating/Initial_machine_translation#Google_Translate Google Translate], we will make the Google MT the default translation in your Content translation tool after the 25th of May, 2022. Thank you so much, and we look forward to your feedback. [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 01:20 (UTC) On behalf of the WMF Language team. : Flores is usually better than Google Translate for Icelandic. Is there any particular reason to revert? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 09:48 (UTC) ::Thank you, [[Notandi:Akigka|Akigka]], for your feedback. There is no reason to revert if Flores Machine Translation is better. If your community wants, we can leave the Flores machine translation as default in Icelandic Wikipedia. [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 13:34 (UTC) == Wikipedia eða Wikipedía == Er það skrifað Wikipedia eða Wikipedía? [[Notandi:Óskadddddd| Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 18. maí 2022 kl. 15:37 (UTC) :Þetta vefsvæði notar "Wikipedía", en það hefur ekki myndast hefð fyrir því annars staðar, þar er notað "Wikipedia". Fyrra orðið er fallbeygt (hér er wikipedía, um wikipedíu), seinna er það ekki.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 20. maí 2022 kl. 13:48 (UTC) == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Revisions to the Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="announcement-content" /> :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Enforcement guidelines/Revision discussions/Announcement|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Universal Code of Conduct/Enforcement guidelines/Revision discussions/Announcement}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hello all, We'd like to provide an update on the work on the Enforcement Guidelines for the Universal Code of Conduct. After the conclusion of the community vote on the guidelines in March, the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Community Affairs Committee|Community Affairs committee (CAC)]] of the Board [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikimedia-l@lists.wikimedia.org/thread/JAYQN3NYKCHQHONMUONYTI6WRKZFQNSC/ asked that several areas of the guidelines be reviewed for improvements] before the Board does its final review. These areas were identified based on community discussions and comments provided during the vote. The CAC also requested review of the controversial Note in 3.1 of the UCoC itself. Once more, a big thank you to all who voted, especially to all who left constructive feedback and comments! The project team is working with the Board to establish a timeline for this work, and will communicate this next month. Members of the two prior [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Drafting committee|UCoC Drafting Committees]] have generously offered their time to help shape improvements to the Guidelines. You can read more about them and their work [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Drafting committee#Revisions_Committee|here]], as well as read [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Drafting_committee/Phase_2_meeting_summaries#2022|summaries of their weekly meetings in 2022]]. Wikimedians have provided many valuable comments together with the vote and in other conversations. Given the size and diversity of the Wikimedia community, there are even more voices out there who can give ideas on how to improve the enforcement guidelines and add even more valuable ideas to the process. To help the Revisions committee identify improvements, input on several questions for the committee’s review is requested. Visit the Meta-wiki pages ([[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines/Revision_discussions|Enforcement Guidelines revision discussions]], [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Policy text/Revision_discussions|Policy text revision discussions]]) to get your ideas to the Committee - it is very important that viewpoints are heard from different communities before the Committee begins drafting revision proposals. On behalf of the UCoC project team <br /><section end="announcement-content" /> </div> [[User:Xeno (WMF)|Xeno (WMF)]] 3. júní 2022 kl. 22:56 (UTC) <!-- Message sent by User:Xeno (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 --> == Hvað telst "notable" hér á wp:is? == Greinin [[Sveinn Óskar Sigurðsson]] er nokkuð líklega skrifuð af honum sjálfum. Aðeins tveir höfundar: [[Kerfissíða:Framlög/Mygoodspirit|Framlög/Mygoodspirit]] stofnaði hana 2020 og [[Kerfissíða:Framlög/Knerrólfur|Framlög/Knerrólfur]] sem lagaði hana til 2021. Sveinn er fyrrum bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosó og virkur í kommentakerfunum þar sem hann fer mikinn eins og samflokksfólki hans er einum lagið. Eru einhver viðmið um svona á íslensku Wikipediu? --[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 7. júní 2022 kl. 13:53 (UTC) : Að vera opinber persóna (kjörinn sveitarstjórnarmaður) sleppur í mínum bókum. Greinin er nokkuð ítarleg en ég er sjálfur ekki meðal eyðingarsinna sem fara mikinn á ensku síðunni. Það er lítil þörf á því að spara bætin. Við erum með [[Wikipedia:Markvert efni|markverðugleikaumfjöllun]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 28. júní 2022 kl. 21:27 (UTC) : Að auki erum við með sérumfjöllun [[Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 28. júní 2022 kl. 21:29 (UTC) == Results of Wiki Loves Folklore 2022 is out! == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> {{int:please-translate}} [[File:Wiki Loves Folklore Logo.svg|right|150px|frameless]] Hi, Greetings The winners for '''[[c:Commons:Wiki Loves Folklore 2022|Wiki Loves Folklore 2022]]''' is announced! We are happy to share with you winning images for this year's edition. This year saw over 8,584 images represented on commons in over 92 countries. Kindly see images '''[[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2022/Winners|here]]''' Our profound gratitude to all the people who participated and organized local contests and photo walks for this project. We hope to have you contribute to the campaign next year. '''Thank you,''' '''Wiki Loves Folklore International Team''' --[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 4. júlí 2022 kl. 16:12 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Tiven2240@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=23454230 --> == Propose statements for the 2022 Election Compass == :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hi all, Community members in the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] are invited to [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Election_Compass|propose statements to use in the Election Compass.]] An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views. ;Here is the timeline for the Election Compass: * July 8 - 20: Community members propose statements for the Election Compass * July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements * July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements * August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements * August 5 - 12: candidates align themselves with the statements * August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August. The Elections Committee will oversee the process, supported by the Movement Strategy and Governance team. MSG will check that the questions are clear, there are no duplicates, no typos, and so on. Best, Movement Strategy and Governance ''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee''<br /><section end="announcement-content" /> [[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] ([[User talk:MNadzikiewicz (WMF)|talk]]) 14. júlí 2022 kl. 11:34 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Movement Strategy and Governance News – Issue 7</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="msg-newsletter"/> <div style = "line-height: 1.2"> <span style="font-size:200%;">'''Movement Strategy and Governance News'''</span><br> <span style="font-size:120%; color:#404040;">'''Issue 7, July-September 2022'''</span><span style="font-size:120%; float:right;">[[m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7|'''Read the full newsletter''']]</span> ---- Welcome to the 7th issue of Movement Strategy and Governance News! The newsletter distributes relevant news and events about the implementation of Wikimedia's [[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy/Initiatives|Movement Strategy recommendations]], other relevant topics regarding Movement governance, as well as different projects and activities supported by the Movement Strategy and Governance (MSG) team of the Wikimedia Foundation. The MSG Newsletter is delivered quarterly, while the more frequent [[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy/Updates|Movement Strategy Weekly]] will be delivered weekly. Please remember to subscribe [[m:Special:MyLanguage/Global message delivery/Targets/MSG Newsletter Subscription|here]] if you would like to receive future issues of this newsletter. </div><div style="margin-top:3px; padding:10px 10px 10px 20px; background:#fffff; border:2px solid #808080; border-radius:4px; font-size:100%;"> * '''Movement sustainability''': Wikimedia Foundation's annual sustainability report has been published. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A1|continue reading]]) * '''Improving user experience''': recent improvements on the desktop interface for Wikimedia projects. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A2|continue reading]]) * '''Safety and inclusion''': updates on the revision process of the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A3|continue reading]]) * '''Equity in decisionmaking''': reports from Hubs pilots conversations, recent progress from the Movement Charter Drafting Committee, and a new white paper for futures of participation in the Wikimedia movement. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A4|continue reading]]) * '''Stakeholders coordination''': launch of a helpdesk for Affiliates and volunteer communities working on content partnership. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A5|continue reading]]) * '''Leadership development''': updates on leadership projects by Wikimedia movement organizers in Brazil and Cape Verde. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A6|continue reading]]) * '''Internal knowledge management''': launch of a new portal for technical documentation and community resources. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A7|continue reading]]) * '''Innovate in free knowledge''': high-quality audiovisual resources for scientific experiments and a new toolkit to record oral transcripts. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A8|continue reading]]) * '''Evaluate, iterate, and adapt''': results from the Equity Landscape project pilot ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A9|continue reading]]) * '''Other news and updates''': a new forum to discuss Movement Strategy implementation, upcoming Wikimedia Foundation Board of Trustees election, a new podcast to discuss Movement Strategy, and change of personnel for the Foundation's Movement Strategy and Governance team. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A10|continue reading]]) </div><section end="msg-newsletter"/> </div> Thank you for reading! [[User:RamzyM (WMF)|RamzyM (WMF)]] 18. júlí 2022 kl. 01:37 (UTC) <!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23529147 --> == Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election == <section begin="announcement-content"/> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hi everyone, '''The Affiliate voting process has concluded.''' Representatives from each Affiliate organization learned about the candidates by reading candidates’ statements, reviewing candidates’ answers to questions, and considering the candidates’ ratings provided by the Analysis Committee. The selected 2022 Board of Trustees candidates are: * Tobechukwu Precious Friday ([[:m:User:Tochiprecious|Tochiprecious]]) * Farah Jack Mustaklem ([[:m:User:Fjmustak|Fjmustak]]) * Shani Evenstein Sigalov ([[:m:User:Esh77|Esh77]]) * Kunal Mehta ([[:m:User:Legoktm|Legoktm]]) * Michał Buczyński ([[:m:User:Aegis Maelstrom|Aegis Maelstrom]]) * Mike Peel ([[:m:User:Mike Peel|Mike Peel]]) You may see more information about the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Results|Results]] and [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Stats|Statistics]] of this Board election. Please take a moment to appreciate the Affiliate Representatives and Analysis Committee members for taking part in this process and helping to grow the Board of Trustees in capacity and diversity. These hours of volunteer work connect us across understanding and perspective. Thank you for your participation. Thank you to the community members who put themselves forward as candidates for the Board of Trustees. Considering joining the Board of Trustees is no small decision. The time and dedication candidates have shown to this point speaks to their commitment to this movement. Congratulations to those candidates who have been selected. A great amount of appreciation and gratitude for those candidates not selected. Please continue to share your leadership with Wikimedia. Thank you to those who followed the Affiliate process for this Board election. You may review the results of the Affiliate selection process. '''The next part of the Board election process is the community voting period.''' [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022#Timeline|You may view the Board election timeline here]]. To prepare for the community voting period, there are several things community members can engage with in the following ways: * [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|Read candidates’ statements]] and read the candidates’ answers to the questions posed by the Affiliate Representatives. * [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Questions_for_Candidates|Propose and select the 6 questions for candidates to answer during their video Q&A]]. * See the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|Analysis Committee’s ratings of candidates on each candidate’s statement]]. * [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Community Voting/Election Compass|Propose statements for the Election Compass]] voters can use to find which candidates best fit their principles. * Encourage others in your community to take part in the election. Best, Movement Strategy and Governance ''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee'' </div><section end="announcement-content"/> [[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] 27. júlí 2022 kl. 14:03 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23530132 --> == Vote for Election Compass Statements == <section begin="announcement-content" /> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hi all, Volunteers in the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] are invited to [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Election_Compass/Statements|vote for statements to use in the Election Compass]]. You can vote for the statements you would like to see included in the Election Compass on Meta-wiki. An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views. Here is the timeline for the Election Compass: *<s>July 8 - 20: Volunteers propose statements for the Election Compass</s> *<s>July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements</s> *July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements *August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements *August 5 - 12: candidates align themselves with the statements *August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August Best, Movement Strategy and Governance ''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee'' </div><section end="announcement-content" /> [[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] 27. júlí 2022 kl. 21:01 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23530132 --> == Hvernig bý ég til nýtt snið? == Hæ. Ég hef áhuga á að búa til nýtt snið. Gæti einhver bent mér á hvernig/hvar ég get gert slíkan hlut? [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 31. júlí 2022 kl. 20:46 (UTC) t0ztnktdrk899yv645z7l9vzfjrm1el 1763129 1763048 2022-07-31T21:27:35Z Snævar 16586 /* Hvernig bý ég til nýtt snið? */ wikitext text/x-wiki <!-- Skiljið þessa línu eftir -->{{Potturinn}}{{nobots|allow=‎EdwardsBot,CommonsDelinker}}__NEWSECTIONLINK____TOC__ == GreinirT2T sem þýðingarvél? == Það er þýðingartól hérna sem heitir [[mw:Extension:ContentTranslation|ContentTranslate]]. Mér datt í hug að bæta við íslensku GreinirT2T þýðingarvélinni við hana. Hún á að vera með 71% nákvæmni (heimild: https://acl-bg.org/proceedings/2019/RANLP%202019/pdf/RANLP160.pdf ) á móti 65% hjá Google Translate og 50% hjá Apertium (heimild: https://www.ru.is/faculty/hrafn/students/IndependentStudy_ApertiumIceNLP.pdf ). GreinirT2T er með 2,5 milljónir uppflettiorða, er undir MIT/CC-BY4.0 leyfi og er gervigreindar þýðingarvél. Til samanburðar er apertium með 22 þúsund uppflettiorð.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 1. apríl 2022 kl. 08:35 (UTC) :Það væri frábært að fá nákvæmari þýðingarvél fyrir íslensku og hafa mörg uppflettiorð. [[Notandi:Óskadddddd|Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 1. apríl 2022 kl. 16:13 (UTC) ::Setti fram beiðni á [[phab:T304459]], aðilar þar sjá um framhaldið. Gæti auðveldlega tekið tvo mánuði, enda ekki einföld beiðni.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. apríl 2022 kl. 18:40 (UTC) == Tillaga: Hækka þröskuld sjálfvirkt staðfestra notenda (lægra verndunarstigið) == Ég legg til að hækka þröskuldinn fyrir [[Wikipedia:Notendur#Réttindi|sjálfvirkt staðfesta notendur]] svo það séu ekki bara 4 dagar, heldur líka 10 breytingar sem þurfi til. Lægra verndunarstigið er þá hærra og nýtist í fleiri tilvikum.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 6. apríl 2022 kl. 21:09 (UTC) :Sammála. Gott mál. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 7. apríl 2022 kl. 09:08 (UTC) ::Búið, var sett upp klukkan tvö í dag, bað um þetta á [[phab:T306305]].--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 18. apríl 2022 kl. 16:38 (UTC) == Making Flores a default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia == Hello Friends! The WMF Language team would like to make [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores], provided by an [https://ai.facebook.com/ AI research team at Meta], the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month. The above experiment will help us determine how useful the Machine Translation is for your community more reliably. By setting Flores as the default service, we expect more content to be created by using it and the data about its quality to be more representative. We plan to effect this change on 11th April 2022 unless your community has an objection not to make the FLORES the default Machine translation. It is okay if individuals decide to select their default service, which would also be helpful to understand user preferences. However, we would encourage you to use it. After one month, we would revert to the initial default machine translation unless your community thinks otherwise. We thank you for your support and look forward to the outcome of this test. ===Flores now enabled as default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia=== Hello Friends! The WMF Language team has made the [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores] the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month as planned. We look forward to your using the Machine Translation, feedback from your community within this period, and the outcome of this test. Thank you! [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC)On behalf of the WMF Language team. PS: Apologies as this announcement is coming to your community late. I mistakenly posted the above information on the wrong page, and I realised this late after the above enablement had been done. Please pardon me for this. == Enabling Section Translation: a new mobile translation experience == {{int:Hello}} Icelandic Wikipedians! Apologies as this message is not in Icelandic language, {{Int:Please-translate}}. The [https://www.mediawiki.org/wiki/Wikimedia_Language_engineering WMF Language team] is pleased to let you know that we will like to enable the [[mw:Content_translation/Section_translation|Section translation]] tool in Icelandic Wikipedia. For this, our team will love you to read about the tool and test it so you can: *Give us your feedback *Ask us questions *Tell us how to improve it. Below is background information about Section translation, why we have chosen your community, and how to test it. '''Background information''' [[mw:Content_translation|Content Translation]] has been a successful tool for editors to create content in their language. More than one million articles have been created across all languages since the tool was released in 2015. The Wikimedia Foundation Language team has improved the translation experience further with the Section Translation. The WMF Language team enabled the early version of the tool in February in Bengali Wikipedia. Through their feedback, the tool was improved and ready for your community to test and help us with feedback to make it better. [https://design.wikimedia.org/strategy/section-translation.html Section Translation] extends the capabilities of Content Translation to support mobile devices. On mobile, the tool will: *Guide you to translate one section at a time in order to expand existing articles or create new ones. *Make it easy to transfer knowledge across languages anytime from your mobile device. Icelandic Wikipedia seems an ideal candidate to enjoy this new tool since data shows significant mobile editing activity. We plan to enable the tool on Icelandic Wikipedia in the coming weeks if there are no objections from your community. After it is enabled, we’ll monitor the content created with the tool and process all the feedback. In any case, feel free to raise any concerns or questions you may already have in any of the following formats: *As a reply to this message *On [[mw:Talk:Content_translation/Section_translation|the project talk page]]. '''Try the tool''' Before the enablement, you can try the current implementation of the tool in [https://test.m.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation our testing instance]. Once it is enabled on Icelandic Wikipedia, you’ll have access to https://is.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation with your mobile device. You can select an article to translate, and machine translation will be provided as a starting point for editors to improve. '''Provide feedback''' Please provide feedback about Section translation in any of the formats you are most comfortable with. We want to hear about your impressions on: *The tool *What you think about our plans to enable it *Your ideas for improving the tool. Thanks, and we look forward to your feedback and questions. [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC) On behalf of the WMF Language team '''PS''': Sending your feedback or questions in English is particularly appreciated. But, you can still send them in the language of your choice. == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Movement Strategy and Governance News – Issue 6</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="msg-newsletter"/> <div style = "line-height: 1.2"> <span style="font-size:200%;">'''Movement Strategy and Governance News'''</span><br> <span style="font-size:120%; color:#404040;">'''Issue 6, April 2022'''</span><span style="font-size:120%; float:right;">[[m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6|'''Read the full newsletter''']]</span> ---- Welcome to the sixth issue of Movement Strategy and Governance News! This revamped newsletter distributes relevant news and events about the Movement Charter, Universal Code of Conduct, Movement Strategy Implementation grants, Board of trustees elections and other relevant MSG topics. This Newsletter will be distributed quarterly, while the more frequent Updates will also be delivered weekly. Please remember to subscribe [[m:Special:MyLanguage/Global message delivery/Targets/MSG Newsletter Subscription|here]] if you would like to receive future issues of this newsletter. </div><div style="margin-top:3px; padding:10px 10px 10px 20px; background:#fffff; border:2px solid #808080; border-radius:4px; font-size:100%;"> *'''Leadership Development -''' A Working Group is Forming! - The application to join the Leadership Development Working Group closed on April 10th, 2022, and up to 12 community members will be selected to participate in the working group. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A1|continue reading]]) *'''Universal Code of Conduct Ratification Results are out! -''' The global decision process on the enforcement of the UCoC via SecurePoll was held from 7 to 21 March. Over 2,300 eligible voters from at least 128 different home projects submitted their opinions and comments. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A2|continue reading]]) *'''Movement Discussions on Hubs -''' The Global Conversation event on Regional and Thematic Hubs was held on Saturday, March 12, and was attended by 84 diverse Wikimedians from across the movement. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A3|continue reading]]) *'''Movement Strategy Grants Remain Open! -''' Since the start of the year, six proposals with a total value of about $80,000 USD have been approved. Do you have a movement strategy project idea? Reach out to us! ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A4|continue reading]]) *'''The Movement Charter Drafting Committee is All Set! -''' The Committee of fifteen members which was elected in October 2021, has agreed on the essential values and methods for its work, and has started to create the outline of the Movement Charter draft. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A5|continue reading]]) *'''Introducing Movement Strategy Weekly -''' Contribute and Subscribe! - The MSG team have just launched the updates portal, which is connected to the various Movement Strategy pages on Meta-wiki. Subscriber to get up-to-date news about the various ongoing projects. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A6|continue reading]]) *'''Diff Blogs -''' Check out the most recent publications about Movement Strategy on Wikimedia Diff. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/6#A7|continue reading]]) </div><section end="msg-newsletter"/> </div> Also, a draft of the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/draft|'''2022-23 Wikimedia Foundation Annual Plan''']] has been published. Input is being sought on-wiki and during [[:m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/Conversations|'''several conversations''' with Wikimedia Foundation CEO Maryana Iskander]]. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Annual Plan/2022-2023/Conversations/Announcement|See full announcement on Meta-wiki]]. [[User:Xeno (WMF)|Xeno (WMF)]] 22. apríl 2022 kl. 01:45 (UTC) <!-- Message sent by User:Xeno (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23184989 --> == New Wikipedia Library Collections Available Now - April 2022 == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> Hello Wikimedians! [[File:Wikipedia_Library_owl.svg|thumb|upright|The TWL owl says sign up today!]] [[m:The Wikipedia Library|The Wikipedia Library]] has free access to new paywalled reliable sources. You can these and dozens more collections at https://wikipedialibrary.wmflabs.org/: * '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/128/ Wiley]''' – journals, books, and research resources, covering life, health, social, and physical sciences * '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/125/ OECD]''' – OECD iLibrary, Data, and Multimedia​​ published by the Organisation for Economic Cooperation and Development * '''[https://wikipedialibrary.wmflabs.org/partners/129/ SPIE Digital Library]''' – journals and eBooks on optics and photonics applied research Many other sources are freely available for experienced editors, including collections which recently became accessible to all eligible editors: Cambridge University Press, BMJ, AAAS, Érudit and more. Do better research and help expand the use of high quality references across Wikipedia projects: log in today! <br>--The Wikipedia Library Team 26. apríl 2022 kl. 13:17 (UTC) :<small>This message was delivered via the [https://meta.wikimedia.org/wiki/MassMessage#Global_message_delivery Global Mass Message] tool to [https://meta.wikimedia.org/wiki/Global_message_delivery/Targets/Wikipedia_Library The Wikipedia Library Global Delivery List].</small> </div> <!-- Message sent by User:Samwalton9@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikipedia_Library&oldid=23036656 --> == Coming soon: Improvements for templates == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> <!--T:11--> [[File:Overview of changes in the VisualEditor template dialog by WMDE Technical Wishes.webm|thumb|Fundamental changes in the template dialog.]] Hello, more changes around templates are coming to your wiki soon: The [[mw:Special:MyLanguage/Help:VisualEditor/User guide#Editing templates|'''template dialog''' in VisualEditor]] and in the [[mw:Special:MyLanguage/2017 wikitext editor|2017 Wikitext Editor]] (beta) will be '''improved fundamentally''': This should help users understand better what the template expects, how to navigate the template, and how to add parameters. * [[metawiki:WMDE Technical Wishes/VisualEditor template dialog improvements|project page]], [[metawiki:Talk:WMDE Technical Wishes/VisualEditor template dialog improvements|talk page]] In '''syntax highlighting''' ([[mw:Special:MyLanguage/Extension:CodeMirror|CodeMirror]] extension), you can activate a '''colorblind-friendly''' color scheme with a user setting. * [[metawiki:WMDE Technical Wishes/Improved Color Scheme of Syntax Highlighting#Color-blind_mode|project page]], [[metawiki:Talk:WMDE Technical Wishes/Improved Color Scheme of Syntax Highlighting|talk page]] Deployment is planned for May 10. This is the last set of improvements from [[m:WMDE Technical Wishes|WMDE Technical Wishes']] focus area “[[m:WMDE Technical Wishes/Templates|Templates]]”. We would love to hear your feedback on our talk pages! </div> -- [[m:User:Johanna Strodt (WMDE)|Johanna Strodt (WMDE)]] 29. apríl 2022 kl. 11:13 (UTC) <!-- Message sent by User:Johanna Strodt (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=WMDE_Technical_Wishes/Technical_Wishes_News_list_all_village_pumps&oldid=23222263 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Editing news 2022 #1</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="message"/><i>[[metawiki:VisualEditor/Newsletter/2022/April|Read this in another language]] • [[m:VisualEditor/Newsletter|Subscription list for this multilingual newsletter]]</i> [[File:Junior Contributor New Topic Tool Completion Rate.png|thumb|New editors were more successful with this new tool.]] The [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#New discussion tool|New topic tool]] helps editors create new ==Sections== on discussion pages. New editors are more successful with this new tool. You can [[mw:Talk pages project/New topic#21 April 2022|read the report]]. Soon, the Editing team will offer this to all editors at the 20 Wikipedias that participated in the test. You will be able to turn it off at [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion]].<section end="message"/> </div> [[User:Whatamidoing (WMF)|Whatamidoing (WMF)]] 2. maí 2022 kl. 18:55 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/VisualEditor/Newsletter/Wikis_with_VE&oldid=22019984 --> == 2022 Board of Trustees Call for Candidates == <section begin="announcement-content" /> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short|You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Call for Candidates/Short}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' The Board of Trustees seeks candidates for the 2022 Board of Trustees election. [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Announcement/Call_for_Candidates|'''Read more on Meta-wiki.''']] The [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] is here! Please consider submitting your candidacy to serve on the Board of Trustees. The Wikimedia Foundation Board of Trustees oversees the Wikimedia Foundation's operations. Community-and-affiliate selected trustees and Board-appointed trustees make up the Board of Trustees. Each trustee serves a three year term. The Wikimedia community has the opportunity to vote for community-and-affiliate selected trustees. The Wikimedia community will vote to fill two seats on the Board in 2022. This is an opportunity to improve the representation, diversity, and expertise of the Board as a team. ;Who are potential candidates? Are you a potential candidate? Find out more on the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Apply to be a Candidate|Apply to be a Candidate page]]. Thank you for your support, Movement Strategy and Governance on behalf of the Elections Committee and the Board of Trustees<br /><section end="announcement-content" /> 10. maí 2022 kl. 10:39 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 --> == Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia == Hello Friends! A month ago, the WMF Language team set the [https://www.mediawiki.org/wiki/Content_translation/Machine_Translation/Flores Flores] Machine Translation (MT) support as the default in your Wikipedia for a month's test period, which just ended. So, we want to revert to the initial default Machine translation support for the Content translation tool in Icelandic Wikipedia unless there are objections from your community to retain the Flores as your default MT. We will wait two weeks for your feedback in this thread on the above, and If there are no objections to reverting to the [https://www.mediawiki.org/wiki/Help:Content_translation/Translating/Initial_machine_translation#Google_Translate Google Translate], we will make the Google MT the default translation in your Content translation tool after the 25th of May, 2022. Thank you so much, and we look forward to your feedback. [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 01:20 (UTC) On behalf of the WMF Language team. : Flores is usually better than Google Translate for Icelandic. Is there any particular reason to revert? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 09:48 (UTC) ::Thank you, [[Notandi:Akigka|Akigka]], for your feedback. There is no reason to revert if Flores Machine Translation is better. If your community wants, we can leave the Flores machine translation as default in Icelandic Wikipedia. [[Notandi:UOzurumba (WMF)|UOzurumba (WMF)]] ([[Notandaspjall:UOzurumba (WMF)|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 13:34 (UTC) == Wikipedia eða Wikipedía == Er það skrifað Wikipedia eða Wikipedía? [[Notandi:Óskadddddd| Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 18. maí 2022 kl. 15:37 (UTC) :Þetta vefsvæði notar "Wikipedía", en það hefur ekki myndast hefð fyrir því annars staðar, þar er notað "Wikipedia". Fyrra orðið er fallbeygt (hér er wikipedía, um wikipedíu), seinna er það ekki.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 20. maí 2022 kl. 13:48 (UTC) == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Revisions to the Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="announcement-content" /> :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Enforcement guidelines/Revision discussions/Announcement|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Universal Code of Conduct/Enforcement guidelines/Revision discussions/Announcement}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hello all, We'd like to provide an update on the work on the Enforcement Guidelines for the Universal Code of Conduct. After the conclusion of the community vote on the guidelines in March, the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation Community Affairs Committee|Community Affairs committee (CAC)]] of the Board [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikimedia-l@lists.wikimedia.org/thread/JAYQN3NYKCHQHONMUONYTI6WRKZFQNSC/ asked that several areas of the guidelines be reviewed for improvements] before the Board does its final review. These areas were identified based on community discussions and comments provided during the vote. The CAC also requested review of the controversial Note in 3.1 of the UCoC itself. Once more, a big thank you to all who voted, especially to all who left constructive feedback and comments! The project team is working with the Board to establish a timeline for this work, and will communicate this next month. Members of the two prior [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Drafting committee|UCoC Drafting Committees]] have generously offered their time to help shape improvements to the Guidelines. You can read more about them and their work [[m:Special:MyLanguage/Universal Code of Conduct/Drafting committee#Revisions_Committee|here]], as well as read [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Drafting_committee/Phase_2_meeting_summaries#2022|summaries of their weekly meetings in 2022]]. Wikimedians have provided many valuable comments together with the vote and in other conversations. Given the size and diversity of the Wikimedia community, there are even more voices out there who can give ideas on how to improve the enforcement guidelines and add even more valuable ideas to the process. To help the Revisions committee identify improvements, input on several questions for the committee’s review is requested. Visit the Meta-wiki pages ([[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Enforcement_guidelines/Revision_discussions|Enforcement Guidelines revision discussions]], [[m:Special:MyLanguage/Universal_Code_of_Conduct/Policy text/Revision_discussions|Policy text revision discussions]]) to get your ideas to the Committee - it is very important that viewpoints are heard from different communities before the Committee begins drafting revision proposals. On behalf of the UCoC project team <br /><section end="announcement-content" /> </div> [[User:Xeno (WMF)|Xeno (WMF)]] 3. júní 2022 kl. 22:56 (UTC) <!-- Message sent by User:Xeno (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 --> == Hvað telst "notable" hér á wp:is? == Greinin [[Sveinn Óskar Sigurðsson]] er nokkuð líklega skrifuð af honum sjálfum. Aðeins tveir höfundar: [[Kerfissíða:Framlög/Mygoodspirit|Framlög/Mygoodspirit]] stofnaði hana 2020 og [[Kerfissíða:Framlög/Knerrólfur|Framlög/Knerrólfur]] sem lagaði hana til 2021. Sveinn er fyrrum bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosó og virkur í kommentakerfunum þar sem hann fer mikinn eins og samflokksfólki hans er einum lagið. Eru einhver viðmið um svona á íslensku Wikipediu? --[[Notandi:Swift|Swift]] ([[Notandaspjall:Swift|spjall]]) 7. júní 2022 kl. 13:53 (UTC) : Að vera opinber persóna (kjörinn sveitarstjórnarmaður) sleppur í mínum bókum. Greinin er nokkuð ítarleg en ég er sjálfur ekki meðal eyðingarsinna sem fara mikinn á ensku síðunni. Það er lítil þörf á því að spara bætin. Við erum með [[Wikipedia:Markvert efni|markverðugleikaumfjöllun]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 28. júní 2022 kl. 21:27 (UTC) : Að auki erum við með sérumfjöllun [[Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks]]. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] ([[Notandaspjall:Stalfur|spjall]]) 28. júní 2022 kl. 21:29 (UTC) == Results of Wiki Loves Folklore 2022 is out! == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> {{int:please-translate}} [[File:Wiki Loves Folklore Logo.svg|right|150px|frameless]] Hi, Greetings The winners for '''[[c:Commons:Wiki Loves Folklore 2022|Wiki Loves Folklore 2022]]''' is announced! We are happy to share with you winning images for this year's edition. This year saw over 8,584 images represented on commons in over 92 countries. Kindly see images '''[[:c:Commons:Wiki Loves Folklore 2022/Winners|here]]''' Our profound gratitude to all the people who participated and organized local contests and photo walks for this project. We hope to have you contribute to the campaign next year. '''Thank you,''' '''Wiki Loves Folklore International Team''' --[[Notandi:MediaWiki message delivery|MediaWiki message delivery]] ([[Notandaspjall:MediaWiki message delivery|spjall]]) 4. júlí 2022 kl. 16:12 (UTC) </div> <!-- Message sent by User:Tiven2240@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Distribution_list/Non-Technical_Village_Pumps_distribution_list&oldid=23454230 --> == Propose statements for the 2022 Election Compass == :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Propose statements for the 2022 Election Compass}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hi all, Community members in the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] are invited to [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Election_Compass|propose statements to use in the Election Compass.]] An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views. ;Here is the timeline for the Election Compass: * July 8 - 20: Community members propose statements for the Election Compass * July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements * July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements * August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements * August 5 - 12: candidates align themselves with the statements * August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August. The Elections Committee will oversee the process, supported by the Movement Strategy and Governance team. MSG will check that the questions are clear, there are no duplicates, no typos, and so on. Best, Movement Strategy and Governance ''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee''<br /><section end="announcement-content" /> [[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] ([[User talk:MNadzikiewicz (WMF)|talk]]) 14. júlí 2022 kl. 11:34 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23215441 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Movement Strategy and Governance News – Issue 7</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="msg-newsletter"/> <div style = "line-height: 1.2"> <span style="font-size:200%;">'''Movement Strategy and Governance News'''</span><br> <span style="font-size:120%; color:#404040;">'''Issue 7, July-September 2022'''</span><span style="font-size:120%; float:right;">[[m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7|'''Read the full newsletter''']]</span> ---- Welcome to the 7th issue of Movement Strategy and Governance News! The newsletter distributes relevant news and events about the implementation of Wikimedia's [[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy/Initiatives|Movement Strategy recommendations]], other relevant topics regarding Movement governance, as well as different projects and activities supported by the Movement Strategy and Governance (MSG) team of the Wikimedia Foundation. The MSG Newsletter is delivered quarterly, while the more frequent [[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy/Updates|Movement Strategy Weekly]] will be delivered weekly. Please remember to subscribe [[m:Special:MyLanguage/Global message delivery/Targets/MSG Newsletter Subscription|here]] if you would like to receive future issues of this newsletter. </div><div style="margin-top:3px; padding:10px 10px 10px 20px; background:#fffff; border:2px solid #808080; border-radius:4px; font-size:100%;"> * '''Movement sustainability''': Wikimedia Foundation's annual sustainability report has been published. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A1|continue reading]]) * '''Improving user experience''': recent improvements on the desktop interface for Wikimedia projects. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A2|continue reading]]) * '''Safety and inclusion''': updates on the revision process of the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A3|continue reading]]) * '''Equity in decisionmaking''': reports from Hubs pilots conversations, recent progress from the Movement Charter Drafting Committee, and a new white paper for futures of participation in the Wikimedia movement. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A4|continue reading]]) * '''Stakeholders coordination''': launch of a helpdesk for Affiliates and volunteer communities working on content partnership. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A5|continue reading]]) * '''Leadership development''': updates on leadership projects by Wikimedia movement organizers in Brazil and Cape Verde. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A6|continue reading]]) * '''Internal knowledge management''': launch of a new portal for technical documentation and community resources. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A7|continue reading]]) * '''Innovate in free knowledge''': high-quality audiovisual resources for scientific experiments and a new toolkit to record oral transcripts. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A8|continue reading]]) * '''Evaluate, iterate, and adapt''': results from the Equity Landscape project pilot ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A9|continue reading]]) * '''Other news and updates''': a new forum to discuss Movement Strategy implementation, upcoming Wikimedia Foundation Board of Trustees election, a new podcast to discuss Movement Strategy, and change of personnel for the Foundation's Movement Strategy and Governance team. ([[:m:Special:MyLanguage/Movement Strategy and Governance/Newsletter/7#A10|continue reading]]) </div><section end="msg-newsletter"/> </div> Thank you for reading! [[User:RamzyM (WMF)|RamzyM (WMF)]] 18. júlí 2022 kl. 01:37 (UTC) <!-- Message sent by User:RamzyM (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23529147 --> == Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election == <section begin="announcement-content"/> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hi everyone, '''The Affiliate voting process has concluded.''' Representatives from each Affiliate organization learned about the candidates by reading candidates’ statements, reviewing candidates’ answers to questions, and considering the candidates’ ratings provided by the Analysis Committee. The selected 2022 Board of Trustees candidates are: * Tobechukwu Precious Friday ([[:m:User:Tochiprecious|Tochiprecious]]) * Farah Jack Mustaklem ([[:m:User:Fjmustak|Fjmustak]]) * Shani Evenstein Sigalov ([[:m:User:Esh77|Esh77]]) * Kunal Mehta ([[:m:User:Legoktm|Legoktm]]) * Michał Buczyński ([[:m:User:Aegis Maelstrom|Aegis Maelstrom]]) * Mike Peel ([[:m:User:Mike Peel|Mike Peel]]) You may see more information about the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Results|Results]] and [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Stats|Statistics]] of this Board election. Please take a moment to appreciate the Affiliate Representatives and Analysis Committee members for taking part in this process and helping to grow the Board of Trustees in capacity and diversity. These hours of volunteer work connect us across understanding and perspective. Thank you for your participation. Thank you to the community members who put themselves forward as candidates for the Board of Trustees. Considering joining the Board of Trustees is no small decision. The time and dedication candidates have shown to this point speaks to their commitment to this movement. Congratulations to those candidates who have been selected. A great amount of appreciation and gratitude for those candidates not selected. Please continue to share your leadership with Wikimedia. Thank you to those who followed the Affiliate process for this Board election. You may review the results of the Affiliate selection process. '''The next part of the Board election process is the community voting period.''' [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022#Timeline|You may view the Board election timeline here]]. To prepare for the community voting period, there are several things community members can engage with in the following ways: * [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|Read candidates’ statements]] and read the candidates’ answers to the questions posed by the Affiliate Representatives. * [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Questions_for_Candidates|Propose and select the 6 questions for candidates to answer during their video Q&A]]. * See the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Candidates|Analysis Committee’s ratings of candidates on each candidate’s statement]]. * [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Community Voting/Election Compass|Propose statements for the Election Compass]] voters can use to find which candidates best fit their principles. * Encourage others in your community to take part in the election. Best, Movement Strategy and Governance ''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee'' </div><section end="announcement-content"/> [[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] 27. júlí 2022 kl. 14:03 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23530132 --> == Vote for Election Compass Statements == <section begin="announcement-content" /> :''[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements| You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.]]'' :''<div class="plainlinks">[[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements|{{int:interlanguage-link-mul}}]] • [https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Special:Translate&group=page-{{urlencode:Wikimedia Foundation elections/2022/Announcement/Vote for Election Compass Statements}}&language=&action=page&filter= {{int:please-translate}}]</div>'' Hi all, Volunteers in the [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Foundation elections/2022|2022 Board of Trustees election]] are invited to [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia_Foundation_elections/2022/Community_Voting/Election_Compass/Statements|vote for statements to use in the Election Compass]]. You can vote for the statements you would like to see included in the Election Compass on Meta-wiki. An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views. Here is the timeline for the Election Compass: *<s>July 8 - 20: Volunteers propose statements for the Election Compass</s> *<s>July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements</s> *July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements *August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements *August 5 - 12: candidates align themselves with the statements *August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August Best, Movement Strategy and Governance ''This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee'' </div><section end="announcement-content" /> [[User:MNadzikiewicz (WMF)|MNadzikiewicz (WMF)]] 27. júlí 2022 kl. 21:01 (UTC) <!-- Message sent by User:MNadzikiewicz (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Movement_Strategy_and_Governance/Delivery&oldid=23530132 --> == Hvernig bý ég til nýtt snið? == Hæ. Ég hef áhuga á að búa til nýtt snið. Gæti einhver bent mér á hvernig/hvar ég get gert slíkan hlut? [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 31. júlí 2022 kl. 20:46 (UTC) :Öll snið eru í nafnrýminu (með forskeytið) "Snið:". Þau nota svokallaðar þáttunaraðgerðir. Algengasta aðgerðin er "if" sem gefur mismunandi niðurstöðu eftir því hvort gildi er gefið. Til dæmis gefur <code><nowiki>{{#if:{{{gildi}}}|einn|tveir}}</nowiki></code> niðurstöðuna einn ef gildi er gefið (gildi = x), en tveir ef svo er ekki. <code><nowiki>{{#if:</nowiki></code> er þáttarinn, <code>{{{gildi}}}</code> nær i gildið, pípumerkið (|) þýðir annaðhvort orðin þá/annars. Loks er slaufusvigunum tveimur í byrjun lokað. Þetta eru bara grunnatriðin. Byrjaðu á að lesa [[:en:Help:Wikitext]], a.m.k. þá hluta sem henta hugmyndinni sem þú hefur. Síðan þegar því er lokið eru frekari upplýsingar eru á [[mw:Help:Parser functions]] og [[mw:Help:Magic words]]. Það að skoða síður í frumkóða hjálpar líka til.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 31. júlí 2022 kl. 21:27 (UTC) qjvh0e1z23qr22wdkwhwsiuqihqa9gb 29. febrúar 0 2377 1763033 1664769 2022-07-31T16:30:27Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|febrúar}} '''29. febrúar''' er [[hlaupársdagur]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] og ber því aðeins upp á [[hlaupár]]i. Hann er þá 60. dagur ársins og eru 306 dagar eftir af árinu. == Atburðir == * [[1720]] - [[Úlrika Leonóra]] Svíadrottning sagði af sér eftir rúmt ár á hásætinu og maður hennar, [[Friðrik 1. Svíakonungur|Friðrik 1.]], varð konungur [[Svíþjóð]]ar. * [[1884]] - Blaðið ''[[Fjallkonan (blað)|Fjallkonan]]'' hóf göngu sína og kom út tvisvar eða þrisvar í mánuði til vors 1911. * [[1952]] - Eyjan [[Helgoland]] komst aftur undir stjórn Þjóðverja. * [[1960]] - Jarðskjálfti reið yfir [[Agadir]] í Marokkó. * [[1968]] - Mikil flóð urðu í [[Ölfusá]] með jakaburði, sem olli miklum skemmdum á Selfossi. * [[1992]] - [[Reykjavíkurborg]] hélt upp á það að íbúafjöldinn hefði náð eitt hundrað þúsund manns. Í tilefni af því var öllum 100 ára Reykvíkingum og eldri boðið til veislu í [[Höfði|Höfða]]. <onlyinclude> * [[1996]] - Ríkisstjórn [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]] lýsti því yfir að [[umsátrið um Sarajevó|umsátrinu um Sarajevó]] væri lokið. * [[1996]] - [[Faucett flug 251]] hrapaði í [[Andesfjöll]]um. Allir 123 um borð fórust. * [[2000]] - [[Hlaupársdagur|Hlaupársdag]] bar upp á aldarári í fyrsta sinn frá árinu [[1600]]. * [[2004]] - [[Jean-Bertrand Aristide]] hætti sem forseti Haítí eftir uppþot á eyjunum. * [[2004]] - Milljónir kjúklinga voru drepnir í Asíu til að hefta útbreiðslu [[fuglaflensa|fuglaflensu]]. * [[2007]] - [[Hið íslenska töframannagildi]] var stofnað. * [[2008]] - Íbúar [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] urðu 25.000 talsins í fyrsta sinn. * [[2020]] – Bandaríkjamenn undirrituðu friðarsamkomulag við [[Talíbanar|Talíbana]] í von um að binda enda á [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)|stríðið í Afganistan]]. </onlyinclude> == Fædd == * [[1792]] - [[Gioachino Rossini]], ítalskt tónskáld (d. [[1868]]). * [[1908]] - [[Balthus]], pólsk-franskur listmálari (d. [[2001]]). * [[1928]] - [[Joss Ackland]], breskur leikari. * [[1956]] - [[Aileen Wuornos]], bandarískur raðmorðingi (d. [[2002]]). * [[1972]] - [[Pedro Sánchez]], forsætisráðherra Spánar. * [[1976]] - [[Ja Rule]], bandarískur rappari og leikari. * [[1984]] - [[Darren Ambrose]], enskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[468]] - [[Hilarus]] páfi. * [[1868]] - [[Lúðvík 1. Bæjaralandskonungur|Lúðvík 1.]], konungur Bæjaralands (f. [[1819]]). * [[1944]] - [[Pehr Evind Svinhufvud]], forseti Finnlands (f. [[1861]]). * [[1956]] - [[Elpidio Quirino]], forseti Filippseyja (f. [[1890]]). * [[1968]] - [[Tore Ørjasæter]], norskt ljóðskáld (f. [[1886]]). {{commons|Category:29 February}} {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Febrúar]] nmma0jc6ibce7v4ez8p9ecjeibmvsgi 2. mars 0 2406 1763262 1730367 2022-08-01T00:30:16Z TKSnaevarr 53243 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{dagatal|mars}} '''2. mars''' er 61. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (62. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 304 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1180]] - [[Agnes af Frakklandi, keisaraynja|Agnes af Frakklandi]] giftist [[Alexíos 2. Komnenos]], syni Býsanskeisara. Þau voru níu og ellefu ára. * [[1476]] - [[Orrustan við Grandson]]: Karl djarfi beið ósigur fyrir Svissnesku ríkjunum. * [[1612]] - [[Þriðji Falsdímítrí]] var hylltur sem [[Rússakeisari]] af [[kósakkar|kósökkum]]. * [[1689]] - [[Níu ára stríðið]]: [[Frakkland|Franskur]] her hörfaði frá [[Heidelberg]] en kveiktu um leið í [[Heidelbergkastali|Heidelbergkastala]] og bænum. * [[1824]] - [[Peter Fjeldsted Hoppe]] var skipaður amtmaður í Suðuramti á Íslandi. * [[1836]] - [[Lýðveldið Texas]] var stofnað. * [[1855]] - [[Alexander 2. Rússakeisari|Alexander 2.]] varð keisari í Rússlandi. * [[1877]] - Úrskurður féll um að [[Rutherford B. Hayes]] skyldi teljast réttkjörinn [[forseti Bandaríkjanna]] þótt [[Samuel J. Tilden]] hefði fengið fleiri atkvæði í kosningunum í nóvember 1876. Hayes tók við embættinu tveimur dögum síðar. * [[1917]] - [[Nikulás 2.]] Rússakeisari sagði af sér embætti. * [[1923]] - Bandaríska fréttatímaritið ''[[Time]]'' kom út í fyrsta sinn. * [[1939]] - [[Píus 12.]] varð páfi. * [[1940]] - Togarinn ''[[Skutull]]'' frá Ísafirði varð fyrir árás þýskrar herflugvélar við Bretland. Þetta var fyrsta árás á íslenskt skip í seinni heimsstyrjöldinni. * [[1956]] - Bandarísk [[herflutningaflugvél]] fórst með sautján mönnum djúpt út af Reykjanesi. * [[1956]] - [[Marokkó]] fékk sjálfstæði frá Frakklandi. * [[1957]] - [[Heilsuverndarstöðin í Reykjavík]] var vígð eftir að hafa verið sjö ár í byggingu. Fyrsta deild hennar hóf starfsemi 1953. * [[1962]] - [[Wilt Chamberlain]], setti met í fjölda stiga í einum körfuboltaleik. Wilt skoraði 100 stig þegar Philadelphia Warriors vann New York Knicks 169-147. * [[1963]] - Fyrsta LP-plata Bítlanna, ''[[Please, please me]]'', kom út í Bretlandi. * [[1969]] - Fyrsta tilraunaflug [[Concorde]]-þotu fór fram í [[Toulouse]] í [[Frakkland]]i. * [[1970]] - Ríkisstjórn [[Ródesía|Ródesíu]] undir stjórn Ian Smith, sleit formlega öll tengsl við bresku krúnuna og lýsti yfir stofnun lýðveldis. * [[1972]] - ''[[Pioneer 10]]'' var skotið á loft frá [[Kennedy-höfði|Kennedy-höfða]]. * [[1976]] - Íslenska flugfélagið [[Air Viking]] varð gjaldþrota. * [[1978]] - Skemmtistaðurinn [[Hollywood (skemmtistaður)|Hollywood]] var opnaður í Ármúla í Reykjavík. * [[1978]] - Sovéska geimfarið ''[[Sojús 28]]'' hélt af stað til geimstöðvarinnar ''[[Saljút 6]]''. * [[1982]] - [[Sambíóin Álfabakka|Bíóhöllin]] í Reykjavík tók til starfa. Þar voru sex sýningarsalir með samtals 1040 sæti. * [[1985]] - Kvikmyndin ''[[Hringurinn]]'' eftir Friðrik Þór Friðriksson var frumsýnd í Reykjavík. * [[1985]] - [[Kraftlyftingasamband Íslands]] var stofnað. * [[1987]] - [[Chrysler Corporation]] eignaðist bílaframleiðandann [[American Motors]]. * [[1992]] - [[Transnistríustríðið]] hófst. * [[1992]] - [[Microsoft]] setti [[Windows 3.1]] á markað. * [[1993]] - [[Nick Leeson]] var handtekinn fyrir sinn þátt í því ad kollsetja [[Barings-bankinn|Barings-bankann]]. * [[1995]] - [[Yahoo!]] varð hlutafélag. * [[1998]] - Gögn frá geimfarinu ''[[Galileo (geimfar)|Galileo]]'' bentu til þess að á tungli Júpíters, [[Evrópa (tungl)|Evrópu]], væri haf undir þykkri íshellu. * [[1998]] - Wolfgang Přiklopil rændi hinni 10 ára gömlu [[Natascha Kampusch|Natöschu Kampusch]]. <onlyinclude> * [[2003]] - Pakistönsk yfirvöld handsömuðu [[Khalid Shaikh Mohammed]] sem var álitinn vera heilinn á bakvið [[Hryðjuverkin 11. september 2001|árásina á Tvíburaturnana]] í New York-borg og Pentagon þann 11. september 2001. Einnig handtóku þeir [[Mustafa Ahmed al-Hawsawi]] sem var álitinn standa á bak við fjármögnun árásanna. * [[2004]] - [[Ashura-sprengjuárásirnar]]: 178 létust í sprengjutilræðum á vegum [[Al-Kaída]] í Írak. * [[2006]] - Leikjatölvan [[Nintendo DS Lite]] kom fyrst út í Japan. * [[2008]] - [[Dmítríj Medvedev]] var kjörinn forseti Rússlands með 68% atkvæða. * [[2008]] - [[Heimastjórn Palestínumanna]] sleit stjórnmálasambandi við [[Ísrael]]. * [[2008]] - Her [[Kólumbía|Kólumbíu]] elti skæruliða [[FARC]] inn í [[Ekvador]] og drap einn foringja þeirra, [[Raúl Reyes]]. Í kjölfarið slitu Ekvador og Venesúela stjórnmálasamband við Kólumbíu. * [[2009]] - Forseti Gíneu-Bissá, [[João Bernardo Vieira]], var myrtur þegar vopnaðir menn réðust á heimili hans í [[Bissá]]. * [[2012]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Svartur á leik]]'' var frumsýnd.</onlyinclude> == Fædd == * [[1316]] - [[Róbert 2. Skotakonungur]] (d. [[1390]]). * [[1459]] - [[Hadríanus 6.]] páfi (d. [[1523]]). * [[1793]] - [[Sam Houston]], bandarískur stjórnmálamaður og forseti fríríkisins [[Texas]] (d. [[1863]]). * [[1797]] - [[Horace Walpole]], enskur stjórnmálamaður og rithöfundur (f. [[1717]]). * [[1824]] - [[Bedřich Smetana]], tékkneskt tónskáld (d. [[1884]]). * [[1842]] - [[Carl Jacobsen]], danskur athafnamaður, [[Carlsberg]] nefnt í höfðið á honum. * [[1876]] - [[Píus 12.]] páfi (d. [[1958]]). * [[1894]] - [[Aleksandr Oparín]], sovéskur lífefnafræðingur (d. [[1980]]). * [[1900]] - [[Kurt Weill]], þýskur tónlistarmaður og tónskáld (d. [[1950]]). * [[1904]] - [[Dr. Seuss]], bandarískur rithöfundur (d. [[1991]]). * [[1922]] - [[Hannes Sigfússon]], íslenskt skáld (d. [[1997]]). * [[1923]] - [[Masao Ono]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2001]]). * [[1926]] - [[George Patrick Leonard Walker]], enskur jarðfræðingur (d. [[2005]]). * [[1931]] - [[Míkhaíl Gorbatsjov]], fyrrum leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. * [[1931]] - [[Tom Wolfe]], bandarískur rithöfundur og blaðamaður. * [[1937]] - [[Abdelaziz Bouteflika]], alsírskur stjórnmálamaður (d. [[2021]]). * [[1942]] - [[Mir-Hossein Mousavi]], íranskur stjórnmálamaður. * [[1942]] - [[Lou Reed]], bandarískur tónlistarmaður (d. [[2013]]). * [[1947]] - [[Harry Redknapp]], enskur knattspyrnustjóri. * [[1962]] - [[Jon Bon Jovi]], bandarískur tónlistarmaður. * [[1968]] - [[Daniel Craig]], enskur kvikmyndaleikari. * [[1971]] - [[Stefanía Thors]], íslensk leikkona. * [[1971]] - [[Norbert Hofer]], austurrískur stjórnmálamaður. * [[1973]] - [[Sérgio Manoel]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[1973]] - [[Trevor Sinclair]], enskur knattspyrnumaður. * [[1976]] - [[França]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[1977]] - [[Chris Martin]], söngvari [[Coldplay]]. * [[1979]] - [[Damien Duff]], írskur knattspyrnumaður. * [[1979]] - [[Nicky Weaver]], enskur knattspyrnumaður. * [[1982]] - [[Kevin Kurányi]], þýskur knattspyrnumaður. * [[1983]] - [[Björt Ólafsdóttir]], íslenskur stjórnmálamaður. * [[1985]] - [[Reggie Bush]], bandarískur ruðningsleikmaður. * [[1986]] - [[George le Nagelaux]], austurrískur tónlistarmaður. * [[1987]] - [[Guðmundur Óskar Guðmundsson]], íslenskur bassaleikari og hljómborðsleikari ([[Hjaltalín]], [[Jeff Who?]]). * [[2016]] - [[Óskar Svíaprins]]. == Dáin == * [[1333]] - [[Vladislav 1.]] Póllandskonungur (f. [[1261]]). * [[1725]] - [[Johan Fredrik Peringskiöld]], sænskur fornfræðingur (f. [[1689]]). * [[1791]] - [[John Wesley]], enskur stofnandi meþódistakirkjunnar (f. [[1703]]). * [[1835]] - [[Frans 2. (HRR)|Frans 2. keisari]] (f. [[1768]]). * [[1855]] - [[Nikulás 1. Rússakeisari]] (f. [[1796]]). * [[1939]] - [[Howard Carter]], breskur fornleifafræðingur (f. [[1874]]). * [[1959]] - [[Aage Lauritz Petersen]] danskur verkfræðingur og heilbrigðisfulltrúi (f. [[1879]]). * [[1982]] - [[Philip K. Dick]], bandarískur vísindaskáldsagnahöfundur (f. [[1928]]). * [[1992]] - [[Ron Hardy]], bandarískur plötusnúður (f. [[1958]]). * [[2011]] - [[Thor Vilhjálmsson]], íslenskur rithöfundur (f. [[1925]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Mars]] bb8q7df87kkgw4y7196hp0plyr94vuq 21. maí 0 2433 1763208 1747136 2022-07-31T22:51:10Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{dagatal|maí}} '''21. maí''' er 141. dagur ársins (142. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 224 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1481]] - [[Hans konungur]] tók við af föður sínum Kristjáni 1. sem konungur Danmerkur og Noregs. * [[1502]] - [[Portúgal]]ski sæfarinn [[João da Nova]] uppgötvaði [[Sankti Helena|Sankti Helenu]]. * [[1674]] - [[Jóhann Sobieski]] var kjörinn konungur [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldisins]]. * [[1871]] - Franskar hersveitir réðust inn í [[Parísarkommúnan|Parísarkommúnuna]] og götubardagar hófust. * [[1904]] - [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] (FIFA) var stofnað í París. * [[1927]] - [[Charles Lindbergh]] lenti flugvél sinni á Le Bourget-flugvelli við París og varð þar með fyrstur til að fljúga einn yfir Atlantshaf. * [[1929]] - Stofnuð var fyrsta kvennastúka á Íslandi innan [[Oddfellowreglan|Oddfellowreglunnar]]. * [[1972]] - [[Laszlo Toth]] réðist með meitli á höggmynd [[Michelangelo]]s, ''[[Pietá]]'', í [[Péturskirkjan|Péturskirkjunni]] í [[Róm]]. * [[1977]] - [[Straumsvíkurganga]] gegn bandarískri hersetu var haldin af [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtökum herstöðvaandstæðinga]]. * [[1979]] - Miklar verðhækkanir á [[bensín]]i urðu til þess að [[bifreið]]aeigendur á Íslandi mótmæltu og þeyttu flautur í tvær mínútur. * [[1980]] - Kvikmyndin ''[[Star Wars: The Empire Strikes Back]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum. * [[1981]] - [[François Mitterrand]] varð [[forseti Frakklands]]. * [[1982]] - [[Falklandseyjastríðið]]: [[Bretland|Bretar]] gengu á land á [[Falklandseyjar|Falklandseyjum]]. * [[1983]] - Safn [[Ásmundur Sveinsson|Ásmundar Sveinssonar]] [[myndhöggvari|myndhöggvara]], [[Ásmundarsafn]], var formlega opnað við [[Sigtún (gata í Reykjavík)|Sigtún]] í [[Reykjavík]]. * [[1990]] - [[Kasmírdeilan]]: Indverskar öryggissveitir skutu á syrgjendur í útför múslimaleiðtoga og drápu 47. * [[1991]] - [[Rajiv Gandhi]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Indland]]s, beið bana í sjálfsmorðsárás. * [[1991]] - [[Borgarastyrjöldin í Eþíópíu]]: [[Mengistu Haile Mariam]], einræðisherra í Eþíópíu, flúði til [[Simbabve]] með fjölskyldu sinni. * [[1994]] - Í grein í ''[[Lesbók Morgunblaðsins]]'' lagði Sturla Friðriksson til að Íslendingar veldu [[holtasóley]] sem [[þjóðarblóm]]. * [[1994]] - Ítalski fyrrum ráðherrann [[Giulio Andreotti]] var sakaður um mafíutengsl af dómstól í Palermó. * [[1995]] - Jóhannes Páll 2. páfi tók [[Jan Sarkander]] í dýrlinga tölu í [[Olomouc]] í Tékklandi. * [[1996]] - Nær 1000 manns fórust þegar ferjan ''[[Bukoba (skip)|Bukoba]]'' sökk í [[Viktoríuvatn]]i. * [[1996]] - [[Borgarastyrjöldin í Alsír]]: Sjö munkar úr [[Atlasklaustrið|Atlasklaustrinu]] í Alsír voru myrtir. * [[1997]] - Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon urðu fyrstir Íslendinga til að stíga á tind [[Everestfjall]]s. * [[1998]] - [[Suharto]] sagði af sér sem [[forseti Indónesíu]] eftir 32 ára valdatíma í kjölfar uppþotanna í Djakarta. * [[1999]] - Kvikmyndin ''[[Notting Hill (kvikmynd)|Notting Hill]]'' var frumsýnd í Bretlandi. <onlyinclude> * [[2003]] - Jarðskjálfti, 6,7 á Richter með upptök við [[Boumerdès]], skók [[Alsír]]. 2300 létust. * [[2005]] - Grikkland sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2005]] í fyrsta sinn í Kíev með laginu „My Number One“. * [[2005]] - Hæsti rússíbani heims, [[Kingda Ka]], var opnaður í skemmtigarðinum [[Six Flags Great Adventure]] í New Jersey. * [[2006]] - [[Svartfjallaland|Svartfellingar]] samþykktu aðskilnað frá [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[2007]] - Breski klipparinn ''[[Cutty Sark]]'' skemmdist mikið í eldi. * [[2010]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Shrek: Sæll alla daga]]'' var frumsýnd. * [[2011]] - [[Eldgosið í Grímsvötnum 2011|Eldgos í Grímsvötnum]] hófst um klukkan sjö að kvöldi. * [[2013]] - Bandaríska knattspyrnuliðið [[New York City FC]] var stofnað. * [[2017]] - [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti fór í opinbera heimsókn til [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] og [[Ísrael]].</onlyinclude> == Fædd == * [[1471]] - [[Albrecht Dürer]], þýskur listamaður (d. [[1528]]). * [[1527]] - [[Filippus 2. Spánarkonungur]] (d. [[1598]]). * [[1688]] - [[Alexander Pope]], enskt skáld (d. [[1744]]). * [[1763]] - [[Joseph Fouché]], franskur stjórnmálamaður (d. [[1820]]). * [[1765]] - [[Ísleifur Einarsson]], íslenskur sýslumaður (d. [[1836]]). * [[1775]] - [[Lucien Bonaparte]], franskur stjórnmálamaður og fræðimaður (d. [[1840]]). * [[1785]] - [[August Immanuel Bekker]], þýskur fornfræðingur (d. [[1871]]). * [[1799]] - [[Mary Anning]], breskur steingervingasafnari og steingervingafræðingur (d. [[1847]]). * [[1843]] - [[Louis Renault]], franskur lögfræðingur (d. [[1916]]). * [[1843]] - [[Charles Albert Gobat]], svissneskur lögfræðingur (d. [[1914]]). * [[1851]] - [[Léon Bourgeois]], franskur stjórnmálamaður og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1925]]). * [[1895]] - [[Lázaro Cárdenas]], forseti Mexíkó (d. 1970). * [[1916]] - [[Harold Robbins]], bandarískur rithöfundur (d. 1997). * [[1920]] - [[John Chadwick]], enskur fornfræðingur (d. [[1998]]). * [[1921]] - [[Andrei Sakharov]], rússneskur vísindamaður og handhafi friðarverðlauna Nóbels (d. [[1989]]). * [[1944]] - [[Mary Robinson]], forseti Írlands. * [[1945]] - [[Helgi M. Bergs]], íslenskur hagfræðingur (d. [[2017]]). * [[1945]] - [[Elísabet Gunnarsdóttir]], íslenskur framhaldsskólakennari. * [[1951]] - [[Al Franken]], bandarískur stjórnmálamaður. * [[1952]] - [[Herra T]], bandarískur leikari og hörkutól. * [[1952]] - [[Hallmar Sigurðsson]], íslenskur leikari. * [[1955]] - [[Sergej Shojgú]], rússneskur stjórnmálamaður. * [[1960]] - [[Jeffrey Dahmer]], bandarískur raðmorðingi (d. [[1994]]). * [[1962]] - [[Uwe Rahn]], þýskur knattspyrnumaður. * [[1970]] - [[Rade Bogdanović]], serbneskur knattspyrnumaður. * [[1975]] - [[Juuso Pykälistö]], finnskur rallökumaður. * [[1979]] - [[Hideo Hashimoto]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1987]] - [[Masato Morishige]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1992]] - [[Shoma Doi]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1998]] - [[Ari Ólafsson]], íslenskur söngvari. == Dáin == * [[987]] - [[Loðvík 5.]] Frakklandskonungur (f. [[967]]). * [[1254]] - [[Konráð 4.]] Þýskalandskonungur (f. [[1228]]). * [[1481]] - [[Kristján 1.]] Danakonungur (f. [[1426]]). * [[1639]] - [[Tommaso Campanella]], ítalskt skáld (f. [[1568]]). * [[1865]] - [[Christian Jürgensen Thomsen]], danskur fornleifafræðingur og safnamaður (f. [[1788]]). * [[1916]] - [[Skúli Thoroddsen]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1859]]). * [[1920]] - [[Venustiano Carranza]], forseti Mexíkó (f. [[1859]]). * [[1929]] - [[Archibald Primrose, jarl af Rosebery]], breskur stjórnmálamaður (f. [[1847]]). * [[1938]] - [[Einar H. Kvaran]], íslenskur rithöfundur og þýðandi (f. [[1859]]). * [[1949]] - [[Klaus Mann]], þýskur rithöfundur (f. [[1906]]). * [[1965]] - [[Hugh Marwick]], orkneyskur málfræðingur (f. [[1881]]). * [[1988]] - [[Sammy Davis]], Sr., bandarískur dansari og leikari (f. [[1900]]). * [[1991]] - [[Rajiv Gandhi]], forsætisráðherra Indlands (f. [[1944]]). * [[1994]] - [[Giovanni Goria]], ítalskur stjórnmálamaður (f. [[1943]]). * [[2000]] - [[Barbara Cartland]], enskur rithöfundur (f. [[1901]]). * [[2000]] - Sir [[John Gielgud]], breskur leikari (f. [[1904]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Maí]] 8yik5qkeeu0jex4tiyzv317ic8gvjjp 31. júlí 0 2587 1763035 1725597 2022-07-31T17:17:48Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|júlí}} '''31. júlí''' er 212. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (213. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 153 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[432]] - [[Sixtus 3.]] páfi tók við embætti. * [[768]] - [[Filippus mótpáfi]] var páfi í einn dag. * [[1224]] - [[Eiríkur hinn smámælti og halti]] var krýndur [[Svíakonungar|konungur Svíþjóðar]]. * [[1280]] - [[Árni Þorláksson|Árni biskup]] gaf Mikaelsklaustri í [[Björgvin]] Nikulásarkirkjuna í [[Kirkjubær (Vestmannaeyjum)|Kirkjubæ]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. * [[1396]] - [[Ísabella af Valois]], sex ára dóttir [[Karl 6. Frakkakonungur|Karls 6.]] Frakkakonungs, giftist [[Ríkharður 2. Englandskonungur|Ríkharði 2.]] Englandskonungi (29 ára) og var hjónabandið hluti af vopnahléssamningi milli Frakklands og Englands. * [[1423]] - [[Hundrað ára stríðið]]: [[England|Englendingar]] unnu sigur á [[Frakkland|Frökkum]] í [[orrustan við Cravant|orrustunni við Cravant]]. * [[1492]] - [[Gyðingar]] voru reknir frá [[Spánn|Spáni]]. Á milli 40.000 og 200.000 gyðingar yfirgáfu landið. Þegar [[Bajesíð 2.]], soldánn [[Ottómanaveldið|Ottómanaveldisins]], frétti af brottrekstrinum sendi hann flota sinn til að flytja þá burt og fóru margir til [[Þessaloniki|Þessalóníku]] og [[Smyrna|Smyrnu]] í Ottómanaveldinu. * [[1655]] - [[Rússnesk-pólska styrjöldin (1654-1667)]]: Rússneskur her lagði [[Vilnius]] undir sig. * [[1667]] - [[Annað stríð Englands og Hollands|Öðru stríði Englands og Hollands]] lauk með [[Breda-sáttmálinn|Breda-sáttmálanum]]. * [[1703]] - [[Daniel Defoe]] var settur í [[gapastokkur|gapastokk]] fyrir háðsbækling gegn breskum íhaldsmönnum. * [[1815]] - [[Noregur|Norðmenn]] samþykktu ríkjasamband við [[Svíþjóð]]. Landið varð þó ekki hluti af sænska ríkinu eins og [[Finnland]] hafði verið. * [[1920]] - Sala á [[getnaðarvörn]]um var bönnuð í [[Frakkland]]i. * [[1927]] - [[Erlingur Pálsson]] sundkappi synti úr [[Drangey]] til lands, svokallað [[Grettissund]]. Ekki er vitað til að nokkur maður hafi leikið þetta eftir [[Grettir Ásmundsson|Gretti]] fyrr en Erlingur. Sund hans tók 4 [[klukkustund]]ir og 25 [[mínúta|mínútur]]. * [[1935]] - [[Tryggvi Þórhallsson]] [[bankastjóri]] [[Búnaðarbankinn|Búnaðarbankans]] lést, 46 ára að aldri. * [[1948]] - [[Fossvogskirkja]] í Reykjavík var vígð. * [[1956]] - [[Luzhniki-leikvangur]] í Moskvu var vígður. * [[1962]] - Bandarísku kjarnorkukafbátarnir USS ''[[Skate (kafbátur 1957)|Skate]]'' og USS ''[[Seadragon (kafbátur)|Seadragon]]'' mættust við Norðurheimskautið. * [[1970]] - [[Breska lögreglan]] notaði í fyrsta sinn [[gúmmíkúla|gúmmíkúlur]] í átökum við kaþólska mótmælendur í Belfast á Norður-Írlandi. * [[1971]] - Áhöfn ''[[Appollo 15]]'' prófaði í fyrsta sinn [[tunglbifreið]] á tunglinu. * [[1972]] - [[Motorman-aðgerðin]] hófst þegar [[breski herinn]] reyndi að komast inn í svæði í [[Derry]], [[Belfast]] og [[Newry]] sem vopnaðir hópar héldu. * [[1972]] - Þrjár [[bílasprengja|bílasprengjur]] sprungu í [[Claudy]] í [[Londonderry-sýsla|Londonderry-sýslu]] með þeim afleiðingum að níu létust. * [[1973]] - Flugvél frá [[Delta Airlines]] fórst í lendingu í [[Boston]] með þeim afleiðingum að 89 létust. * [[1982]] - Tvær rútur með skólabörn og þrír bílar lentu í árekstri við [[Beaune]] í Frakklandi með þeim afleiðingum að 53 létust, þar af 44 börn. Þetta var mesta umferðarslys í sögu Frakklands. * [[1987]] - 400 pílagrímar létust í átökum milli íranskra pílagríma og öryggissveita í [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]]. * [[1987]] - [[Elísabet 2.]] vígði léttlestarkerfið [[Docklands Light Railway]]. * [[1988]] - 32 létust þegar landgangur á Abdul Halim-ferjustöðinni hrundi í [[Butterworth (Penang)|Butterworth]] í Malasíu. * [[1991]] - ''[[Börn náttúrunnar]]'', kvikmynd [[Friðrik Þór Friðriksson|Friðriks Þórs Friðrikssonar]] var frumsýnd í [[Stjörnubíó]]i. * [[1991]] - Rússneskir [[OMON]]-sérsveitarmenn myrtu sjö litháíska tollverði í þorpinu [[Medininkai]]. * [[1992]] - Fyrsta kvenkyns [[glasabarn]]ið fæddist á [[Ísland]]i, stúlka sem vó 14 [[mörk|merkur]]. Fyrsti drengurinn hafði fæðst 17. mars 1988. * [[1992]] - [[Thai Airways International flug 311]] rakst á fjallshlíð í Nepal. Allir um borð, 113 talsins, fórust. <onlyinclude> * [[1992]] - [[China General Aviation flug 7552]] hrapaði skömmu eftir flugtak í Nanjing. 108 af 116 farþegum fórust. * [[1999]] - [[NASA]] lét geimkönnunarfarið ''[[Lunar Prospector]]'' brotlenda á [[Tunglið|Tunglinu]]. * [[2003]] - Fyrsta [[Roverway]]-skátamótið hófst í Portúgal. * [[2009]] - [[Björgólfur Guðmundsson]] var úrskurðaður gjaldþrota í héraðsdómi Reykjavíkur. * [[2009]] – Seint um kvöld var allt tiltækt slökkvilið í Reykjavík kallað út vegna bruna á Vatnsstíg 4. * [[2009]] - Olíuflutningaskipið ''[[Full City]]'' strandaði við [[Såstein]] í Noregi. Milli 50 og 200 tonn af olíu láku út. * [[2011]] - Tæplega átta hundruð manns létu lífið í gríðarlegum flóðum á [[Tæland]]i.</onlyinclude> == Fædd == * [[1396]] - [[Filippus 3. hertogi af Búrgund|Filippus 3.]], hertogi af Búrgund (d. [[1467]]). * [[1527]] - [[Maxímilían 2.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. [[1576]]). * [[1800]] - [[Friedrich Wöhler]], þýskur efnafræðingur (d. 1882). * [[1809]] - [[Thomas Story Kirkbride]], bandarískur læknir (d. [[1883]]). * [[1880]] - [[Munshi Premchand]], indverskur rithöfundur (d. [[1936]]). *[[1889]] - [[Júlíana Sveinsdóttir|Júliana Sveinsdóttir]], íslensk myndlistakona (d. [[1966]]) * [[1912]] - [[Milton Friedman]], bandarískur hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[2006]]). * [[1919]] - [[Primo Levi]], ítalskur rithöfundur og efnafræðingur (d. [[1987]]). * [[1921]] - [[Peter Benenson]], breskur lögfræðingur og einn af stofnendum [[Amnesty International]] (d. [[2005]]). * [[1926]] - [[Hilary Putnam]], bandarískur heimspekingur (d. [[2016]]). * [[1931]] - [[Ivan Rebroff]], þýskur söngvari (d. [[2008]]). * [[1932]] - [[John Searle]], bandarískur heimspekingur. * [[1936]] - [[Sæmi Rokk Pálsson]], íslenskur lögreglumaður. * [[1938]] - [[Benedikt Sveinsson (f. 1938)|Benedikt Sveinsson]], íslenskur athafnamaður. * [[1955]] - [[Kolbrún Halldórsdóttir]], íslenskur leikstjóri og stjórnmálamaður. * [[1964]] - [[Jean-Paul Vonderburg]], sænskur knattspyrnumaður. * [[1965]] - [[J. K. Rowling]], breskur rithöfundur. * [[1965]] - [[Pat Finn]], bandarískur leikari. * [[1966]] - [[Yoshiyuki Matsuyama]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1971]] - [[Elivélton]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[1973]] - [[Richart Báez]], knattspyrnumaður frá Paragvæ. * [[1974]] - [[Emilia Fox]], bresk leikkona. * [[1976]] - [[Paulo Wanchope]], knattspyrnumaður frá Kosta Ríka. * [[1982]] - [[Hayuma Tanaka]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1986]] - [[Shinzo Koroki]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1989]] - [[Loujain al-Hathloul]], sádi-arabísk kvenréttindakona. * 1989 - [[Zelda Williams]], bandarísk leikkona. * [[1990]] - [[Besart Abdurahimi]], makedónskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[1556]] - [[Ignatius Loyola]], stofnandi Jesúítareglunnar (f. [[1491]]). * [[1784]] - [[Denis Diderot]], franskur heimspekingur (f. [[1713]]). * [[1875]] - [[Andrew Johnson]], forseti Bandaríkjanna (f. [[1808]]). * [[1886]] - [[Franz Liszt]], ungverskt tónskáld (f. [[1811]]). * [[1935]] - [[Tryggvi Þórhallsson]], íslenskur bankastjóri (f. [[1889]]). * [[1944]] - [[Antoine de Saint-Exupéry]], franskur rithöfundur (f. [[1900]]). * [[1960]] - [[Júlíus Havsteen]], sýslumaður (f. [[1886]]). * [[1972]] - [[Paul-Henri Spaak]], belgískur stjórnmálamaður (f. [[1899]]). * [[1983]] - [[Teresía Guðmundsson]], norskur veðurfræðingur (f. [[1901]]). * [[1993]] - [[Baldvin 1. Belgíukonungur]] (f. [[1930]]). * [[2009]] - [[Bobby Robson]], enskur knattspyrnumaður (f. [[1933]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Júlí]] ap7h4jz7sitav83p4ltj3izpwdesfvk Úkraína 0 4370 1763168 1759677 2022-07-31T22:00:48Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki <!-- {{líðandi stund}} {{About|the country of Ukraine|the ongoing conflict|2022 Russian invasion of Ukraine|other uses|Ukraine (disambiguation)}} --> :''Þessi síða er um Úkraínu, fyrir stríðsástandið þar, sjá [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022]].'' {{Land | nafn_á_frummáli = Україна<br /><small>(Ukrayina)</small> | fáni = Flag of Ukraine.svg | skjaldarmerki = Lesser Coat of Arms of Ukraine.svg | nafn = Úkraína | nafn_í_eignarfalli = Úkraínu | þjóðsöngur = [[Derzhavnyi Himn Ukrainy]] | staðsetningarkort = Europe-Ukraine (disputed territory).svg | höfuðborg = [[Kænugarður]] | tungumál = [[Úkraínska]] | stjórnarfar = [[Forsetaþingræði]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Úkraínu|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Volodymyr Zelenskyj]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Úkraínu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga2 = [[Denys Sjmyhal]] | titill_leiðtoga3 = Þingforseti | nafn_leiðtoga3 = [[Rúslan Stefantjúk]] | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[24. ágúst]] [[1991]] | atburður2 = Þjóðaratkvæðagreiðsla | dagsetning2 = [[1. desember]] [[1991]] | atburður3 = Staðfest | dagsetning3 = [[25. desember]] [[1991]] | flatarmál = 603.628 | stærðarsæti = 45 | hlutfall_vatns = 7 | mannfjöldasæti = 27 | fólksfjöldi = 41.362.393 | mannfjöldaár = 2021 | íbúar_á_ferkílómetra = 74 | VLF_ár = 2020 | VLF_sæti = 48 | VLF = 429,947 | VLF_á_mann = 10.310 | VLF_á_mann_sæti = 108 | VÞL = {{hækkun}} 0.779 | VÞL_sæti = 74 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Úkraínsk hrinja|hrinja]], гривня ([[UAH]]) | tímabelti = [[UTC]]+2 (+3 á [[evrópskur sumartími|sumrin]]) | tld = ua | símakóði = 380 }} '''Úkraína''' ([[úkraínska]]: Україна/Úkrajína) er land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Úkraína er næststærsta Evrópulandið á eftir [[Rússland]]i. Landið á landamæri að [[Rússland]]i í austri og norðaustri, [[Hvíta-Rússland]]i í norðri og [[Pólland]]i, [[Slóvakía|Slóvakíu]], [[Ungverjaland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Moldóva|Moldóvu]] í vestri. Úkraína á strönd að [[Svartahaf]]i og [[Asovshaf]]i í suðri. Landið er rúmir 600 þúsund km² að stærð með rúmlega 40 milljón íbúa. Það er 8. fjölmennasta land Evrópu. [[Kænugarður]] er stærsta borgin og höfuðborg landsins. Ummerki um mannabyggð þar sem Úkraína er nú eru allt að 34.000 ára gömul. Á [[miðaldir|miðöldum]] var landið miðstöð menningar [[Austur-Slavar|Austur-Slava]] og varð hluti af [[Garðaríki]]. Garðaríki klofnaði í mörg minni furstadæmi á 13. öld, og eftir innrásir [[Mongólar|Mongóla]] tókust ýmsar þjóðir á um yfirráð yfir landinu, þar á meðal [[Pólsk-litháíska samveldið]], [[Tyrkjaveldi]] og [[Rússneska keisaradæmið]]. [[Höfuðsmannsdæmi kósakka]] var stofnað þar á 17. öld, en landinu var á endanum skipt milli Póllands og Rússlands. Í kjölfar [[rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]] 1917 var [[Alþýðulýðveldið Úkraína]] stofnað. Það reyndist skammlíft og eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð vesturhluti þess [[Sovétlýðveldið Úkraína]] sem hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Sovétlýðveldið lýsti yfir sjálfstæði við [[upplausn Sovétríkjanna]] 1991. Eftir að landið fékk sjálfstæði lýsti Úkraína yfir hlutleysi í alþjóðamálum,<ref name="gska2.rada.gov.ua">{{cite web |url=http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20070927224650/http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-date=27. september 2007 |title=Declaration of State Sovereignty of Ukraine |access-date=24. desember 2007 |website=[[Verkhovna Rada]] of Ukraine}}</ref> en átti þátt í stofnun [[Samveldi sjálfstæðra ríkja|Samveldis sjálfstæðra ríkja]] auk þess að hefja hernaðarsamstarf við [[Atlantshafsbandalagið]] 1994. Árið 2013 ákvað forseti Úkraínu, [[Viktor Janúkóvitsj]] sem tilheyrði rússneska minnihlutanum í landinu, að slíta samstarfssamningi við [[Evrópusambandið]] og mynda nánari tengsl við Rússland. Þetta leiddi til mótmæla og að lokum var honum [[Úkraínska byltingin 2014|steypt af stóli]]. Í kjölfarið [[Krímskagakreppan 2014|innlimaði Rússland Krímskaga]] eftir að hafa sent þangað herlið og haldið atkvæðagreiðslu. Rússneskumælandi héruð í [[Donbas]] í austurhluta Úkraínu lýstu í kjölfar yfir sjálfstæði og [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hafa barist gegn úkraínskum stjórnvöldum]] með aðstoð Rússa síðan þá. Árið 2016 óskaði Úkraína eftir að gera fríverslunarsamning við Evrópusambandið.<ref name="European Commission Trade Ukraine">{{Cite web|url=https://ec.europa.eu/trade/policy/countries-and-regions/countries/ukraine/|title=Ukraine - Trade - European Commission|website=ec.europa.eu}}</ref> Landið sótti formlega um aðild að Evrópusambandinu árið 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Sækir formlega um aðild að ESB|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/saekir_formlega_um_adild_ad_esb/|útgefandi=mbl.is|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=15. mars}}</ref> Úkraína er [[þróunarland]] og er í 74. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Landið er það fátækasta í Evrópu, ásamt Moldóvu. [[Fátækt]] er útbreidd og alvarleg [[spilling]] einkennir stjórnmálin.<ref name="transparency">{{cite web |title=Next to Kyrgyzstan and Djibouti — Ukraine's Results in Corruption Perceptions Index 2019 |url=https://ti-ukraine.org/en/news/next-to-kyrgyzstan-and-djibouti-ukraine-s-results-in-corruption-perceptions-index-2019/ |publisher=Transparency International |access-date=18 February 2020 |date=23 January 2020}}</ref><ref name="poor">{{cite web|url=https://voxukraine.org/en/why-is-ukraine-poor-look-to-the-culture-of-poverty/|title=Why Is Ukraine Poor? Look To The Culture Of Poverty|work=VoxUkraine|author=Bohdan Ben|date=25 September 2020|access-date=4 March 2021}}</ref> Úkraína á víðáttumikið [[ræktarland]] og er einn stærsti kornútflytjandi heims.<ref name="grain1">{{cite web |url=http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |title=Ukraine becomes world's third biggest grain exporter in 2011 – minister |publisher=Black Sea Grain |date=20 January 2012 |access-date=31 December 2013 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20131231235707/http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |archive-date=31 December 2013}}</ref><ref name="grain2">{{cite web |url=https://www.wto.org/english/res_e/publications_e/wtr13_e.htm |title=World Trade Report 2013 |publisher=World Trade Organization |date=2013 |access-date=26 January 2014}}</ref> [[Úkraínuher]] er þriðji stærsti her Evrópu, á eftir [[Rússlandsher]] og [[Frakklandsher]]. Stjórnarfar í Úkraínu er [[forsetaþingræði]] með [[þrískipting ríkisvaldsins|þrískiptingu ríkisvaldsins]]. Landið á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[GUAM-stofnunin]]ni, [[Lublinþríhyrningurinn|Lublinþríhyrningnum]] og er einn af stofnaðilum Samveldis sjálfstæðra ríkja, þótt landið hafi aldrei gerst formlegur aðili. == Saga == Úkraína var miðja fyrsta [[Slavar|slavneska]] ríkisins, [[Garðaríki]]s sem stofnað var af [[Væringjar|Væringjum]] ([[Svíþjóð|sænskum]] [[Víkingar|víkingum]]) og var stærsta og öflugasta ríki Evrópu á [[10. öld|10.]] og [[11. öld]]. Innbyrðis deilur og innrás [[Mongólía|Mongóla]] veiktu ríkið sem var þá innlimað í Stórhertogadæmið [[Litháen]] sem seinna varð að [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldinu]]. Menningarleg og trúarleg arfleifð Garðaríkis hélt lífinu í úkraínskri [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] næstu aldirnar. Nýtt ríki [[Kósakki|kósakka]] var stofnað í Úkraínu um miðja [[17. öld]] eftir uppreisn gegn [[Pólland|Pólverjum]], ríkið var formlega hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] en var í raun nánast alveg sjálfstætt í meira en 100 ár. Á seinni hluta [[18. öld|18. aldar]] lögðu Rússar undir sig megnið af landi Úkraínu. Eftir fall Rússneska keisaradæmisins [[1917]] lýsti Úkraína yfir sjálfstæði sínu um skamma hríð ([[1917]] – [[1920]]) en var þá innlimað á ný, nú inn í [[Sovétríkin]]. [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu|Tvær manngerðar hungursneyðir]] riðu yfir landið ([[1921]] – [[1922]] og [[1932]] – [[1933]]) þegar [[samyrkjubúskapur]] var innleiddur með valdi í landinu, yfir átta milljónir manna létu lífið í þessum hörmungum. Úkraína varð að blóðugum vígvelli í [[Síðari heimsstyrjöld]] þar sem herir [[Þýskaland]]s og Sovétríkjanna börðust hatrammri baráttu sem kostaði sjö til átta milljónir mannslífa. Sjálfstæði náðist á ný með falli Sovétríkjanna [[1991]] en mörg vandamál blasa við hinu unga lýðveldi. Völd ríkisins eru enn þá gríðarleg og spilling er mikil sem hefur tafið fyrir efnahagsumbótum, [[einkavæðing]]u og innleiðslu [[Mannréttindi|borgaralegra réttinda]]. Frá 2014 hafa verið [[Stríð Rússlands og Úkraínu|átök eða stríð milli Rússlands og Úkraínu]]. Úkraína hefur hneigst í átt að [[ESB|Evrópusambandinu]] og [[NATÓ]] sem hefur angrað Rússland. Rússland innlimaði [[Krímskagakreppan 2014|Krímskaga árið 2014]]. Vopnuð átök í [[Donetsk]] og [[Luhansk]] í austurhluta Úkraínu voru milli rússneska minnihlutans og úkraínska meirihlutans. Rússar sendi þeim fyrrnefndu vopnabúnað. Í febrúar 2022 lýsti [[Vladímír Pútín]] yfir sjálfstæði lýðvelda sem kennd eru við héruðin þar sem flestir rússnesk ættaðir voru. Skömmu síðar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|réðst Rússland]] inn í Úkraínu frá austri, suðri og norðri. Loftárásir voru gerðar um allt land á hernaðarmannvirki og á almenna borgara. Milljónir flýðu land. == Landfræði == [[File:Говерла з Кукула.jpg|thumb|right|Útsýni yfir [[Úkraínsku Karpatafjöll|Karpataþjóðgarðinn]] og [[Hoverla]] sem er hæsta fjall Úkraínu, 2.061 metrar á hæð.]] Úkraína er stórt land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og liggur að mestu leyti á [[Austur-Evrópusléttan|Austur-Evrópusléttunni]]. Úkraína er annað stærsta Evrópulandið á eftir Rússlandi. Landið er 603.628 km² að stærð með 2.782 km langa strandlengju við [[Svartahaf]] og [[Asovshaf]].<ref name="cia">{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/ukraine/ |title=Ukraine |access-date=24 December 2007 |date=13 December 2007 |website=[[CIA World Factbook]]}}</ref> Úkraína er milli 44. og 53. breiddargráðu norður og 22. og 41. lengdargráðu austur. Landslag Úkraínu einkennist af frjósömum sléttum (eða [[gresja|gresjum]]) og hásléttum, sem margar ár renna um á leið sinni til Svartahafs. Meðal þeirra eru [[Dnjepr]], [[Donets]], [[Dnjestr]] og [[Bogfljót|Pívdennyj Búg]]. Í suðvestri liggja landamæri Úkraínu að Rúmeníu við [[Dónárósar|Dónárósa]]. Einu fjöll Úkraínu eru [[Karpatafjöll]] í vestri. Hæst þeirra er [[Hora Hoverla|Hoverla]] fjall, 2061 metrar á hæð, og [[Krímfjöll]] á Krímskaga, syðst við ströndina.<ref>{{cite web |url=http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-url=https://web.archive.org/web/20080115052701/http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-date=15 January 2008 |title=Ukraine – Relief |access-date=27 December 2007 |website=Encyclopædia Britannica (fee required) |url-status=dead}}</ref> Í Úkraínu eru líka hálendissléttur, eins og [[Volyn-Podillia-sléttan]] í vestri, og Dnipro-hálendið við bakka Dnjepr. Í austri eru suðvesturásar [[Mið-Rússlandshásléttan|Mið-Rússlandshásléttunni]] þar sem landamærin að Rússlandi liggja. Donets-hryggurinn og Asovshálendið eru við Asovshaf. [[Snjóbráð]] úr fjöllunum rennur út í árnar og [[foss]]ar myndast þar sem er skarpur hæðarmunur. Helstu náttúruauðlindir Úkraínu eru járngrýti, kol, mangan, jarðgas, olía, salt, brennisteinn, grafít, títan, magnesín, [[kaólín]], nikkel, kvikasilfur, timbur og mikið ræktarland. Þrátt fyrir þessar auðlindir stendur landið frammi fyrir áskorunum í umhverfismálum, eins og skorti á drykkjarvatni, loft- og vatnsmengun og skógeyðingu, auk geislamengunar eftir [[Tsjernóbylslysið]] í norðaustri. Endurvinnsla á eitruðum heimilisúrgangi er skammt á veg komin.<ref>{{cite news |author=Oksana Grytsenko |url=http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |title=Environment suffers from lack of recycling |newspaper=[[Kyiv Post]] |date=9 December 2011|url-status= dead|archive-url= https://web.archive.org/web/20120105012539/http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |archive-date=5 January 2012}}</ref> == Héraðaskipting == {{hreingera|Vantar að umrita staðarheiti úr úkraínsku->íslensku}} Úkraína skiptist í 24 héruð (úkraínska: область), 1 sjálfstjórnarlýðveldi ([[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]]) og 2 borgir með sérstöðu: Höfuðborgina [[Kænugarður|Kænugarð]] (Kýív) og [[Sevastópol]]: {| class="wikitable" ! Hérað || Úkraínskt heiti || Höfuðborg |- | [[Vínnytska oblast (hérað)|Vínnytska oblast]] || Вінницька область || [[Vínnytsia]] |- | [[Volynska oblast (hérað)|Volynska oblast]] || Волинська область || [[Lutsk]] |- | [[Dníprópetrovskfylki|Dnípropetrovska oblast]] || Дніпропетровська область || [[Dnípró]] |- | [[Donetska Oblast|Donetska Oblast]] || Донецька область || [[Donetsk]] |- | [[Zjytómýrfylki|Zjytómýrska oblast]] || Житомирська область || [[Zjytómýr]] |- | [[Zakarpatska oblast (hérað)|Zakarpatska oblast]] || Закарпатська область || [[Uzhhorod]] |- | [[Zaporizjska oblast]] || Запорізька область || [[Saporízja]] |- | [[Ívano-Frankívska Oblast]] || Івано-Франківська область || [[Іvanó-Frankívsk]] |- | [[Kyjívska Oblast]] || Київська область || [[Kænugarður]] |- | [[Kropyvnytska Oblast]] || Кропивницька область || [[Kropyvnytskyi]] |- | [[Lúganska Oblast]] || Луганська область || [[Lúgansk]] |- | [[Lvívska Oblast]] || Львівська область || [[Lvív]] |- | [[Mykolajívska Oblast]] || Миколаївська область || [[Mykolajív]] |- | [[Odeska Oblast]] || Одеська область|| [[Odesa]] |- | [[Poltavska Oblast]] || Полтавська область|| [[Poltava]] |- | [[Rivnenska Oblast]] || Рівненська область|| [[Rívne]] |- | [[Súmska Oblast]] || Сумська область|| [[Súmy]] |- | [[Ternopílska Oblast]] || Тернопільська область|| [[Ternopíl]] |- | [[Harkívska Oblast]] || Харківська область|| [[Karkív]] |- | [[Khersonska Oblast]] || Херсонська область|| [[Kherson]] |- | [[Khmelnytska Oblast]] || Хмельницька область|| [[Khmelnitsky]] |- | [[Tjérkaska Oblast]] || Черкаська область|| [[Tjérkasy]] |- | [[Tjérnivetska Oblast]] || Чернівецька область|| [[Tjérnivci]] |- | [[Tjérnihivska Oblast]] || Чернігівська область|| [[Tjérnihiv]] |- | [[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]] || Автономна Республіка Крим|| [[Símferopol]] |- | [[Kænugarður]] || Київ || [[Kænugarður]] |- | [[Sevastópol]] || Севастополь || [[Sevastópol]] |} == Tilvísanir == {{reflist}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Borgir í Úkraínu}} [[Flokkur:Úkraína| ]] kwwyv6ye35g9ghwj1v85nei6uuvln9r 1763184 1763168 2022-07-31T22:12:35Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki <!-- {{líðandi stund}} {{About|the country of Ukraine|the ongoing conflict|2022 Russian invasion of Ukraine|other uses|Ukraine (disambiguation)}} --> :''Þessi síða er um Úkraínu, fyrir stríðsástandið þar, sjá [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022]].'' {{Land | nafn_á_frummáli = Україна<br /><small>(Ukrayina)</small> | fáni = Flag of Ukraine.svg | skjaldarmerki = Lesser Coat of Arms of Ukraine.svg | nafn = Úkraína | nafn_í_eignarfalli = Úkraínu | þjóðsöngur = [[Derzhavnyi Himn Ukrainy]] | staðsetningarkort = Europe-Ukraine (disputed territory).svg | höfuðborg = [[Kænugarður]] | tungumál = [[Úkraínska]] | stjórnarfar = [[Forsetaþingræði]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Úkraínu|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Volodymyr Zelenskyj]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Úkraínu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga2 = [[Denys Sjmyhal]] | titill_leiðtoga3 = Þingforseti | nafn_leiðtoga3 = [[Rúslan Stefantjúk]] | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[24. ágúst]] [[1991]] | atburður2 = Þjóðaratkvæðagreiðsla | dagsetning2 = [[1. desember]] [[1991]] | atburður3 = Staðfest | dagsetning3 = [[25. desember]] [[1991]] | flatarmál = 603.628 | stærðarsæti = 45 | hlutfall_vatns = 7 | mannfjöldasæti = 27 | fólksfjöldi = 41.362.393 | mannfjöldaár = 2021 | íbúar_á_ferkílómetra = 74 | VLF_ár = 2020 | VLF_sæti = 48 | VLF = 429,947 | VLF_á_mann = 10.310 | VLF_á_mann_sæti = 108 | VÞL = {{hækkun}} 0.779 | VÞL_sæti = 74 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Úkraínsk hrinja|hrinja]], гривня ([[UAH]]) | tímabelti = [[UTC]]+2 (+3 á [[evrópskur sumartími|sumrin]]) | tld = ua | símakóði = 380 }} '''Úkraína''' ([[úkraínska]]: Україна/Úkrajína) er land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Úkraína er næststærsta Evrópulandið á eftir [[Rússland]]i. Landið á landamæri að [[Rússland]]i í austri og norðaustri, [[Hvíta-Rússland]]i í norðri og [[Pólland]]i, [[Slóvakía|Slóvakíu]], [[Ungverjaland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Moldóva|Moldóvu]] í vestri. Úkraína á strönd að [[Svartahaf]]i og [[Asovshaf]]i í suðri. Landið er rúmir 600 þúsund km² að stærð með rúmlega 40 milljón íbúa. Það er 8. fjölmennasta land Evrópu. [[Kænugarður]] er stærsta borgin og höfuðborg landsins. Ummerki um mannabyggð þar sem Úkraína er nú eru allt að 34.000 ára gömul. Á [[miðaldir|miðöldum]] var landið miðstöð menningar [[Austur-Slavar|Austur-Slava]] og varð hluti af [[Garðaríki]]. Garðaríki klofnaði í mörg minni furstadæmi á 13. öld, og eftir innrásir [[Mongólar|Mongóla]] tókust ýmsar þjóðir á um yfirráð yfir landinu, þar á meðal [[Pólsk-litháíska samveldið]], [[Tyrkjaveldi]] og [[Rússneska keisaradæmið]]. [[Höfuðsmannsdæmi kósakka]] var stofnað þar á 17. öld, en landinu var á endanum skipt milli Póllands og Rússlands. Í kjölfar [[rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]] 1917 var [[Alþýðulýðveldið Úkraína]] stofnað. Það reyndist skammlíft og eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð vesturhluti þess [[Sovétlýðveldið Úkraína]] sem hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Sovétlýðveldið lýsti yfir sjálfstæði við [[upplausn Sovétríkjanna]] 1991. Eftir að landið fékk sjálfstæði lýsti Úkraína yfir hlutleysi í alþjóðamálum,<ref name="gska2.rada.gov.ua">{{cite web |url=http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20070927224650/http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-date=27. september 2007 |title=Declaration of State Sovereignty of Ukraine |access-date=24. desember 2007 |website=[[Verkhovna Rada]] of Ukraine}}</ref> en átti þátt í stofnun [[Samveldi sjálfstæðra ríkja|Samveldis sjálfstæðra ríkja]] auk þess að hefja hernaðarsamstarf við [[Atlantshafsbandalagið]] 1994. Árið 2013 ákvað forseti Úkraínu, [[Víktor Janúkovytsj]] sem tilheyrði rússneska minnihlutanum í landinu, að slíta samstarfssamningi við [[Evrópusambandið]] og mynda nánari tengsl við Rússland. Þetta leiddi til mótmæla og að lokum var honum [[Úkraínska byltingin 2014|steypt af stóli]]. Í kjölfarið [[Krímskagakreppan 2014|innlimaði Rússland Krímskaga]] eftir að hafa sent þangað herlið og haldið atkvæðagreiðslu. Rússneskumælandi héruð í [[Donbas]] í austurhluta Úkraínu lýstu í kjölfar yfir sjálfstæði og [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hafa barist gegn úkraínskum stjórnvöldum]] með aðstoð Rússa síðan þá. Árið 2016 óskaði Úkraína eftir að gera fríverslunarsamning við Evrópusambandið.<ref name="European Commission Trade Ukraine">{{Cite web|url=https://ec.europa.eu/trade/policy/countries-and-regions/countries/ukraine/|title=Ukraine - Trade - European Commission|website=ec.europa.eu}}</ref> Landið sótti formlega um aðild að Evrópusambandinu árið 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Sækir formlega um aðild að ESB|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/saekir_formlega_um_adild_ad_esb/|útgefandi=mbl.is|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=15. mars}}</ref> Úkraína er [[þróunarland]] og er í 74. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Landið er það fátækasta í Evrópu, ásamt Moldóvu. [[Fátækt]] er útbreidd og alvarleg [[spilling]] einkennir stjórnmálin.<ref name="transparency">{{cite web |title=Next to Kyrgyzstan and Djibouti — Ukraine's Results in Corruption Perceptions Index 2019 |url=https://ti-ukraine.org/en/news/next-to-kyrgyzstan-and-djibouti-ukraine-s-results-in-corruption-perceptions-index-2019/ |publisher=Transparency International |access-date=18 February 2020 |date=23 January 2020}}</ref><ref name="poor">{{cite web|url=https://voxukraine.org/en/why-is-ukraine-poor-look-to-the-culture-of-poverty/|title=Why Is Ukraine Poor? Look To The Culture Of Poverty|work=VoxUkraine|author=Bohdan Ben|date=25 September 2020|access-date=4 March 2021}}</ref> Úkraína á víðáttumikið [[ræktarland]] og er einn stærsti kornútflytjandi heims.<ref name="grain1">{{cite web |url=http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |title=Ukraine becomes world's third biggest grain exporter in 2011 – minister |publisher=Black Sea Grain |date=20 January 2012 |access-date=31 December 2013 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20131231235707/http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |archive-date=31 December 2013}}</ref><ref name="grain2">{{cite web |url=https://www.wto.org/english/res_e/publications_e/wtr13_e.htm |title=World Trade Report 2013 |publisher=World Trade Organization |date=2013 |access-date=26 January 2014}}</ref> [[Úkraínuher]] er þriðji stærsti her Evrópu, á eftir [[Rússlandsher]] og [[Frakklandsher]]. Stjórnarfar í Úkraínu er [[forsetaþingræði]] með [[þrískipting ríkisvaldsins|þrískiptingu ríkisvaldsins]]. Landið á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[GUAM-stofnunin]]ni, [[Lublinþríhyrningurinn|Lublinþríhyrningnum]] og er einn af stofnaðilum Samveldis sjálfstæðra ríkja, þótt landið hafi aldrei gerst formlegur aðili. == Saga == Úkraína var miðja fyrsta [[Slavar|slavneska]] ríkisins, [[Garðaríki]]s sem stofnað var af [[Væringjar|Væringjum]] ([[Svíþjóð|sænskum]] [[Víkingar|víkingum]]) og var stærsta og öflugasta ríki Evrópu á [[10. öld|10.]] og [[11. öld]]. Innbyrðis deilur og innrás [[Mongólía|Mongóla]] veiktu ríkið sem var þá innlimað í Stórhertogadæmið [[Litháen]] sem seinna varð að [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldinu]]. Menningarleg og trúarleg arfleifð Garðaríkis hélt lífinu í úkraínskri [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] næstu aldirnar. Nýtt ríki [[Kósakki|kósakka]] var stofnað í Úkraínu um miðja [[17. öld]] eftir uppreisn gegn [[Pólland|Pólverjum]], ríkið var formlega hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] en var í raun nánast alveg sjálfstætt í meira en 100 ár. Á seinni hluta [[18. öld|18. aldar]] lögðu Rússar undir sig megnið af landi Úkraínu. Eftir fall Rússneska keisaradæmisins [[1917]] lýsti Úkraína yfir sjálfstæði sínu um skamma hríð ([[1917]] – [[1920]]) en var þá innlimað á ný, nú inn í [[Sovétríkin]]. [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu|Tvær manngerðar hungursneyðir]] riðu yfir landið ([[1921]] – [[1922]] og [[1932]] – [[1933]]) þegar [[samyrkjubúskapur]] var innleiddur með valdi í landinu, yfir átta milljónir manna létu lífið í þessum hörmungum. Úkraína varð að blóðugum vígvelli í [[Síðari heimsstyrjöld]] þar sem herir [[Þýskaland]]s og Sovétríkjanna börðust hatrammri baráttu sem kostaði sjö til átta milljónir mannslífa. Sjálfstæði náðist á ný með falli Sovétríkjanna [[1991]] en mörg vandamál blasa við hinu unga lýðveldi. Völd ríkisins eru enn þá gríðarleg og spilling er mikil sem hefur tafið fyrir efnahagsumbótum, [[einkavæðing]]u og innleiðslu [[Mannréttindi|borgaralegra réttinda]]. Frá 2014 hafa verið [[Stríð Rússlands og Úkraínu|átök eða stríð milli Rússlands og Úkraínu]]. Úkraína hefur hneigst í átt að [[ESB|Evrópusambandinu]] og [[NATÓ]] sem hefur angrað Rússland. Rússland innlimaði [[Krímskagakreppan 2014|Krímskaga árið 2014]]. Vopnuð átök í [[Donetsk]] og [[Luhansk]] í austurhluta Úkraínu voru milli rússneska minnihlutans og úkraínska meirihlutans. Rússar sendi þeim fyrrnefndu vopnabúnað. Í febrúar 2022 lýsti [[Vladímír Pútín]] yfir sjálfstæði lýðvelda sem kennd eru við héruðin þar sem flestir rússnesk ættaðir voru. Skömmu síðar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|réðst Rússland]] inn í Úkraínu frá austri, suðri og norðri. Loftárásir voru gerðar um allt land á hernaðarmannvirki og á almenna borgara. Milljónir flýðu land. == Landfræði == [[File:Говерла з Кукула.jpg|thumb|right|Útsýni yfir [[Úkraínsku Karpatafjöll|Karpataþjóðgarðinn]] og [[Hoverla]] sem er hæsta fjall Úkraínu, 2.061 metrar á hæð.]] Úkraína er stórt land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og liggur að mestu leyti á [[Austur-Evrópusléttan|Austur-Evrópusléttunni]]. Úkraína er annað stærsta Evrópulandið á eftir Rússlandi. Landið er 603.628 km² að stærð með 2.782 km langa strandlengju við [[Svartahaf]] og [[Asovshaf]].<ref name="cia">{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/ukraine/ |title=Ukraine |access-date=24 December 2007 |date=13 December 2007 |website=[[CIA World Factbook]]}}</ref> Úkraína er milli 44. og 53. breiddargráðu norður og 22. og 41. lengdargráðu austur. Landslag Úkraínu einkennist af frjósömum sléttum (eða [[gresja|gresjum]]) og hásléttum, sem margar ár renna um á leið sinni til Svartahafs. Meðal þeirra eru [[Dnjepr]], [[Donets]], [[Dnjestr]] og [[Bogfljót|Pívdennyj Búg]]. Í suðvestri liggja landamæri Úkraínu að Rúmeníu við [[Dónárósar|Dónárósa]]. Einu fjöll Úkraínu eru [[Karpatafjöll]] í vestri. Hæst þeirra er [[Hora Hoverla|Hoverla]] fjall, 2061 metrar á hæð, og [[Krímfjöll]] á Krímskaga, syðst við ströndina.<ref>{{cite web |url=http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-url=https://web.archive.org/web/20080115052701/http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-date=15 January 2008 |title=Ukraine – Relief |access-date=27 December 2007 |website=Encyclopædia Britannica (fee required) |url-status=dead}}</ref> Í Úkraínu eru líka hálendissléttur, eins og [[Volyn-Podillia-sléttan]] í vestri, og Dnipro-hálendið við bakka Dnjepr. Í austri eru suðvesturásar [[Mið-Rússlandshásléttan|Mið-Rússlandshásléttunni]] þar sem landamærin að Rússlandi liggja. Donets-hryggurinn og Asovshálendið eru við Asovshaf. [[Snjóbráð]] úr fjöllunum rennur út í árnar og [[foss]]ar myndast þar sem er skarpur hæðarmunur. Helstu náttúruauðlindir Úkraínu eru járngrýti, kol, mangan, jarðgas, olía, salt, brennisteinn, grafít, títan, magnesín, [[kaólín]], nikkel, kvikasilfur, timbur og mikið ræktarland. Þrátt fyrir þessar auðlindir stendur landið frammi fyrir áskorunum í umhverfismálum, eins og skorti á drykkjarvatni, loft- og vatnsmengun og skógeyðingu, auk geislamengunar eftir [[Tsjernóbylslysið]] í norðaustri. Endurvinnsla á eitruðum heimilisúrgangi er skammt á veg komin.<ref>{{cite news |author=Oksana Grytsenko |url=http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |title=Environment suffers from lack of recycling |newspaper=[[Kyiv Post]] |date=9 December 2011|url-status= dead|archive-url= https://web.archive.org/web/20120105012539/http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |archive-date=5 January 2012}}</ref> == Héraðaskipting == {{hreingera|Vantar að umrita staðarheiti úr úkraínsku->íslensku}} Úkraína skiptist í 24 héruð (úkraínska: область), 1 sjálfstjórnarlýðveldi ([[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]]) og 2 borgir með sérstöðu: Höfuðborgina [[Kænugarður|Kænugarð]] (Kýív) og [[Sevastópol]]: {| class="wikitable" ! Hérað || Úkraínskt heiti || Höfuðborg |- | [[Vínnytska oblast (hérað)|Vínnytska oblast]] || Вінницька область || [[Vínnytsia]] |- | [[Volynska oblast (hérað)|Volynska oblast]] || Волинська область || [[Lutsk]] |- | [[Dníprópetrovskfylki|Dnípropetrovska oblast]] || Дніпропетровська область || [[Dnípró]] |- | [[Donetska Oblast|Donetska Oblast]] || Донецька область || [[Donetsk]] |- | [[Zjytómýrfylki|Zjytómýrska oblast]] || Житомирська область || [[Zjytómýr]] |- | [[Zakarpatska oblast (hérað)|Zakarpatska oblast]] || Закарпатська область || [[Uzhhorod]] |- | [[Zaporizjska oblast]] || Запорізька область || [[Saporízja]] |- | [[Ívano-Frankívska Oblast]] || Івано-Франківська область || [[Іvanó-Frankívsk]] |- | [[Kyjívska Oblast]] || Київська область || [[Kænugarður]] |- | [[Kropyvnytska Oblast]] || Кропивницька область || [[Kropyvnytskyi]] |- | [[Lúganska Oblast]] || Луганська область || [[Lúgansk]] |- | [[Lvívska Oblast]] || Львівська область || [[Lvív]] |- | [[Mykolajívska Oblast]] || Миколаївська область || [[Mykolajív]] |- | [[Odeska Oblast]] || Одеська область|| [[Odesa]] |- | [[Poltavska Oblast]] || Полтавська область|| [[Poltava]] |- | [[Rivnenska Oblast]] || Рівненська область|| [[Rívne]] |- | [[Súmska Oblast]] || Сумська область|| [[Súmy]] |- | [[Ternopílska Oblast]] || Тернопільська область|| [[Ternopíl]] |- | [[Harkívska Oblast]] || Харківська область|| [[Karkív]] |- | [[Khersonska Oblast]] || Херсонська область|| [[Kherson]] |- | [[Khmelnytska Oblast]] || Хмельницька область|| [[Khmelnitsky]] |- | [[Tjérkaska Oblast]] || Черкаська область|| [[Tjérkasy]] |- | [[Tjérnivetska Oblast]] || Чернівецька область|| [[Tjérnivci]] |- | [[Tjérnihivska Oblast]] || Чернігівська область|| [[Tjérnihiv]] |- | [[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]] || Автономна Республіка Крим|| [[Símferopol]] |- | [[Kænugarður]] || Київ || [[Kænugarður]] |- | [[Sevastópol]] || Севастополь || [[Sevastópol]] |} == Tilvísanir == {{reflist}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Borgir í Úkraínu}} [[Flokkur:Úkraína| ]] cern975zblkp8f7amtwsqewalqqgz9q Mið-Asía 0 11249 1763219 1687633 2022-07-31T23:10:12Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Central Asia Physical Political CIA.png|thumbnail|hægri|280px|Kort sem sýnir eina mögulega skilgreiningu Mið-Asíu.]] '''Mið-Asía''' er stórt [[landlukt]] svæði í [[Asía|Asíu]]. Svæðið er ekki skýrt afmarkað og ýmsar skilgreiningar notaðar. Á þessu svæði hafa lifað [[hirðingi|hirðingjaþjóðir]] og saga þess tengist náið [[Silkivegurinn|Silkiveginum]]. Almennt er að telja [[Úsbekistan]], [[Túrkmenistan]], [[Tadsíkistan]], [[Kirgistan]] og [[Kasakstan]] til Mið-Asíu. Þetta er sú skilgreining sem notuð var af leiðtogum þessara ríkja skömmu eftir að þau fengu sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Rétt fyrir fall Sovétríkjanna gaf [[UNESCO]] út mun víðari skilgreiningu á Mið-Asíu sem byggist á [[náttúra|náttúru]] og [[veðurfar]]i. Samkvæmt henni tilheyra Mið-Asíu, auk fyrrgreindra ríkja, vesturhluti [[Kína]], [[Púnjabhérað]], norðurhlutar [[Indland]]s og [[Pakistan]]s, norðausturhluti [[Íran]]s, [[Afganistan]] og [[Rússland]] sunnan við [[barrskógabelti]]ð. {{Stubbur|landafræði}} {{Asía}} {{heimshlutar}} [[Flokkur:Mið-Asía]] 6fucflneq5e9fjzahux4n1z6ahhreeq 1763220 1763219 2022-07-31T23:10:35Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Central Asia Physical Political CIA.png|thumbnail|hægri|280px|Kort sem sýnir eina mögulega skilgreiningu Mið-Asíu.]] '''Mið-Asía''' er stórt [[landlukt]] svæði í [[Asía|Asíu]]. Svæðið er ekki skýrt afmarkað og ýmsar skilgreiningar notaðar. Á þessu svæði hafa lifað [[hirðingi|hirðingjaþjóðir]] og saga þess tengist náið [[Silkivegurinn|Silkiveginum]]. Almennt er að telja [[Úsbekistan]], [[Túrkmenistan]], [[Tadsíkistan]], [[Kirgistan]] og [[Kasakstan]] til Mið-Asíu. Þetta er sú skilgreining sem notuð var af leiðtogum þessara ríkja skömmu eftir að þau fengu sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Rétt fyrir fall Sovétríkjanna gaf [[UNESCO]] út mun víðari skilgreiningu á Mið-Asíu sem byggist á [[náttúra|náttúru]] og [[veðurfar]]i. Samkvæmt henni tilheyra Mið-Asíu, auk fyrrgreindra ríkja, vesturhluti [[Kína]], [[Púnjabhérað]], norðurhlutar [[Indland]]s og [[Pakistan]]s, norðausturhluti [[Íran]]s, [[Afganistan]] og [[Rússland]] sunnan við [[barrskógabelti]]ð. {{Stubbur|landafræði}} {{Asía}} {{heimshlutar}} [[Flokkur:Mið-Asía]] bm7j90t0ocqel9do6lla87ajd8zwkt5 Shostakovich 0 11360 1763333 45769 2022-08-01T03:33:04Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Dmítríj Shostakovítsj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Dmítríj Shostakovítsj]] qce4r0gb3esdw0tm2g6j1s802jxdcn5 Dmitri Shostakovich 0 11361 1763311 45770 2022-08-01T03:31:13Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Dmítríj Shostakovítsj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Dmítríj Shostakovítsj]] qce4r0gb3esdw0tm2g6j1s802jxdcn5 Knattspyrna 0 13842 1763047 1763013 2022-07-31T20:05:02Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]] [[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]] '''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur. [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met. Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar. Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda. == Grunnreglur fótboltans == === Leikvöllurinn === [[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]] Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref> Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus. Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum. Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði. Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''. Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''. Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað. === Boltinn === Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans. === Fjöldi leikmanna === Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst. Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu. Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna. === Búnaður leikmanna === Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu. === Dómari === Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast. Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara. Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara. Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á. == Fótboltalið == Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn. Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum". === Félagslið === Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins. === Landslið === Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur. === Áhorfendur === Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi. == Fordómar == * '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref> Sérstakar stofnanir gegn misrétti: * '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri. === Fótboltabullur === Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref> ==Tölfræði== ===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>=== <small>''Uppfært 5/6 2022.''</small> {| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;" |- ! Sæti ! Leikmaður ! Fjöldi marka ! Fjöldi leikja ! Markahlutfall á leik ! Ár |- ||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951 |- ||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955 |- ||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1158||0,72||'''2001-''' |- ||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967 |- ||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 798 || 1029 || 0.77 || '''2003-''' |- ||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959 |- ||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009 |- ||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977 |- ||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981 |- ||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963 |- ||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939 |- ||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965 |- |13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955 |- |14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956 |- ||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979 |- | 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953 |- ||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 610|| 875 || 0,69 || '''2005-''' |- | 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949 |- | 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980 |- ||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972 |- ||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-''' |- ||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019 |- | 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959 |- | 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949 |- | 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928 |- | 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980 |- | 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011 |- | 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997 |- | 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980 |- | 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965 |- | 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934 |- | 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935 |- | 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994 |- | 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947 |- | 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960 |- | 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956 |- | 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948 |- | 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940 |- | 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958 |- | 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-''' |- | 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934 |- | 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989 |- | 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991 |- | 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966 |- | 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958 |- | 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960 |- | 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939 |- | 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948 |- | 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914 |- | 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996 |- |} ===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> === #'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814 #'''[[Lionel Messi]]''': 770 #[[Pelé]]: 765 #[[Romário]]: 753 #[[Ferenc Puskás]]: 729 #[[Josef Bican]]: 720 #[[Jimmy Jones]]: 647 #[[Gerd Müller]]: 634 #[[Eusébio]]: 622 #'''[[Robert Lewandowski]]''': 616 #[[Joe Bambrick]]: 616 #[[Glenn Ferguson]]: 562 #'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559 #[[Fernando Peyroteo]]: 552 #[[Uwe Seeler]]: 551 #[[Jimmy McGrory]]: 550 #[[Alfredo Di Stéfano]]: 530 #[[György Sárosi]]: 526 #'''[[Luis Suárez]]''': 515 #[[Roberto Dinamite]]: 511 #[[Hugo Sánchez]]: 507 #[[Imre Schlosser]]: 504 #[[Franz Binder]]: 502 ===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu=== {|class="wikitable soportable" |- !Sæti''' !Leikmaður !Mörk !Leikir !M/L !Ár !Félag |- |1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]] |- |3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]] |- |4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]] |- |6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]] | |} ===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== {|class="wikitable" style="font-size:100%;" |- !Sæti !Leikmaður !Fjöldi marka !Fjöldi leikja !M/L !Ár !Núverandi félag |- |1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1158||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||799||1029||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||610||875||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]] |- |4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{ESP}}[[Atletico Madrid]] |- |6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]] |- |7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||460||891||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||427||680||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]] |- |11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]] |- |12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||866||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]] |- |13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]] |- |14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]] |- |15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||773||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]] |- |16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]] |- |17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] |- |18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]] |- |19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]] |- |20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]] |- |21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]] |- |22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]] |- |23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]] |- |24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]] |- |26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||333||610||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]] |- |27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |28. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||650||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |29. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||331||548||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]] |- |31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]] |- |32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]] |- |33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]] |- |34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]] |- |35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]] |- |36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]] |- |37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]] |- |38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]] |- |} ===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== <small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært 5. júní 2022</small> {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár |- |1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997 |- |2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015 |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997- |- |4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1158||2001- |- |5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995- |- |6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015 |- |7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019 |- |8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020 |- |9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988 |- |10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014 |- |11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998- |- |12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986 |- |13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020 |- |14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001 |- |15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970 |- |16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015 |- |17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984 |- |18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001- |- |19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004 |- |20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017 |- |21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009 |- |22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014 |- |23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1029||2003- |- |24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012 |- |25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011 |- |26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014 |- |27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001- |- |28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015 |- |29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999 |- |30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018 |- |31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014 |- |32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982 |- |33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994 |- |} ===Leikjahæstu menn hjá einu liði=== {|class="wikitable" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]] |- |2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]] |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] |- |4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]] |- |9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]] |- |} ===Núverandi leikahæstu menn=== {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Núverandi Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]] |- |2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1158||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]] |- |4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]] |- |5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1029||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]] |- |8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1010||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]] |- |9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]] |- |11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||950||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]] |- |12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||943||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||940||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]] |- |15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]] |} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }} == Heimildir == {{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div> * [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA [[Flokkur:Knattspyrna]] s97vqqriheexibe2e011a1ad7qdt0on Tómas Sæmundsson 0 22718 1763188 1710539 2022-07-31T22:15:59Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 bætti við sniði wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Tómas Sæmundsson | búseta = | mynd = Tómas Sæmundsson.jpg | myndastærð = 250px | myndatexti = Tómas Sæmundsson | alt = | fæðingarnafn = Tómas Sæmundsson | fæðingardagur = [[7. júní]] [[1807]] | fæðingarstaður = | dauðadagur = {{Dauðadagur og aldur|1841|5|17|1807|6|7}} | dauðastaður = | orsök_dauða = | virkur = | þekktur_fyrir = | þekkt_fyrir = | þjóðerni = íslenskur | starf = [[prestur]], [[rithöfundur]] | titill = | verðlaun = | laun = | trú = [[Kristni]] | maki = | börn = | foreldrar = | háskóli = | stjórnmálaflokkur = | niðurmál = | hæð = | þyngd = | tilvitnun = | undirskrift = | heimasíða = | kyn = kk }} '''Tómas Sæmundsson''' ([[7. júní]] [[1807]] – [[17. maí]] [[1841]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[prestur]] og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]]. Tómas ferðaðist um [[Evrópa|Evrópu]] [[1832]] – [[1834]] og var prestur á [[Breiðabólstaður (Fljótshlíð)|Breiðabólsstað]] í [[Fljótshlíð]] frá [[1835]]. Tómas samdi meðal annars 5. árgang [[Fjölnir (tímarit)|Fjölnis]] og Ferðasögu. == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3274194 „Tómas Sæmundsson“, ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1941] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2012786 „Tómas Sæmunzson“, minningargrein í ''Fjölni'' 1843] [[Flokkur:Fjölnir]] [[Flokkur:Íslenskir prestar]] [[Flokkur:Íslenskir sjálfstæðismenn]] {{fd|1807|1841}} mdpx2zdd9njrw10n3jpx4296ieob7rt Andríj Sjevtsjenko 0 24558 1763097 1667505 2022-07-31T21:09:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Andrij Sjevtsjenko]] á [[Andríj Sjevtsjenko]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Andrij Sjevtsjenko |mynd= [[Mynd:Andrij Szewczenko.jpg|200px]] |fullt nafn= ''Андрій Миколайович Шевченко'' |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1976|9|29}} |fæðingarbær= [[Dvrkivshchyna]] |fæðingarland= [[Sovétríkin]] (nú [[Úkraína]]) |dánardagur= |dánarbær= |dánarland= |hæð= 1,83 m |staða= Sóknarmaður |núverandi lið= [[FC Dynamo Kiev|Dynamo Kiev]] |númer= 76 |ár í yngri flokkum= 1986–1994 |yngriflokkalið= [[FC Dynamo Kiev|Dynamo Kiev]] |ár= 1994–1999<br />1999–2006<br />2006–2008<br />2008–2009<br />2009–2012 |lið= [[FC Dynamo Kyiv]]<br /> [[A.C. Milan|Milan]]<br />[[Chelsea F.C.|Chelsea]]<br /> [[A.C. Milan|Milan]] <br /> [[FC Dynamo Kyiv]]<br /> |leikir (mörk)= 117 (60)<br />208 (127)<br />47 (9)<br />18 (0) <br />55 (23) <br /> |landsliðsár= 1994–1995<br />1994–1995<br />1995–2012 |landslið= Úkraína U-18<br />[[U21-karlalandslið Úkraínu í knattspyrnu|Úkraína U-21]]<br />[[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]] |landsliðsleikir (mörk)= 8 (5)<br />7 (6)<br />100 (45) |þjálfaraár= 2016- |þjálfað lið= [[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]] |mfuppfært= 16. október 2010 |lluppfært= 8. október 2010 }} '''Andrij Sjevtsjenko''' ([[úkraínska]]: ''Андрій Миколайович Шевченко'', fæddur [[29. september]] [[1976]] í borginni [[Dvrkivshchyna]] í [[Úkraína|Úkraínu]]) er fyrrum [[knattspyrna|knattspyrnumaður]] og núverandi landliðsþjálfari Úkraínu. Hann spilaði sem framherji og skoraði meira en 100 mörk í [[Serie A|Seríu A]] og var árið 2004 valinn [[Knattspyrnumaður Evrópu]]. == Saga == Sjevtsjenko hóf feril sinn með [[FC Dynamo Kyiv|Dynamo Kiev]] sem er frá samefndri borg í Úkraínu. Þangað kom hann 9 ára gamall þegar unglingaþjálfari liðsins sá hann spila á vinsælu knattspyrnumóti. Dynamo Kiev var eitt af skemmtilegri liðum Evrópu á sínum tíma og vann m.a. titilinn í heimalandi sínu fimm ár í röð, frá [[1995]] til [[1999]]. Óhætt er að fullyrða að það ár hafi Kænugarðsliðið verið með eitt besta lið [[Evrópa|Evrópu]], þeir unnu m.a. [[Barcelona]] 4-0 heima og úti í átta liða úrslitum en töpuðu fyrir [[Bayern Munchen]] í undanúrslitum. Sjevtsjenko varð markahæsti leikmaður [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildarinnar]] þá með 10 mörk skoruð. Eftir það ævintýri var hann svo keyptur til Milan liðsins. [[Silvio Berlusconi]], forseti félagsins, ákvað að leggja út fyrir honum og greiddi fyrir hann háa fjárhæð, alls 25 [[milljón]]ir [[dollari|dollara]]. Þar dvaldi Sjevtsjenko til 2006 þegar hann var keyptur til Chelsea F.C. á Englandi. Sumarið 2008 fór hann svo til Milan á Ítalíu en sneri aftur til síns gamla uppeldisfélags eftir eins árs dvöl. Sjevtsjenko átti stóran þátt í því að Úkraína komst í fyrsta skipti í úrslit [[Heimsmeistarkeppnin í knattspyrnu|heimsmeistarakeppninar]] í fótbolta sem haldin var í [[Þýskaland]]i sumarið [[2006]]. Samtals hefur hann leikið 70 landsleiki fyrir land sitt og skorað í þeim 36 mörk. Hann senri sér að þjálfun að ferli loknum. [[14. júlí]] [[2004]] giftist hann [[Bandaríkin|bandarísku]] [[fyrirsæta|fyrirsætunni]] [[Kristen Pazik]]. Athöfnin fór fram í [[Washington]] án vitundar [[fréttamaður|fréttamanna]] og [[ljósmyndari|ljósmyndara]]. == Heimildir == * {{wpheimild | tungumál = No | titill = Andrij Sjevtsjenko | mánuðurskoðað = 11. febrúar | árskoðað = 2008}} * [http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=21148 Grein af Fótbolti.net frá 2004]. {{DEFAULTSORT:Sjevtsjenko, Andrij}} {{gullknötturinn}} [[Flokkur:Úkraínskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Verðlaunahafar Gullknattarins]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1976]] 4xbz1abfa1fgjw75uasgjwj5qd6cs1y Andrei Shevchenko 0 24597 1763303 99494 2022-08-01T03:30:33Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Andríj Sjevtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andríj Sjevtsjenko]] b5toiq27inbeu0b1yz9jy8kel6a7co1 Andrei Sjevtsjenko 0 24598 1763304 89593 2022-08-01T03:30:38Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Andríj Sjevtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andríj Sjevtsjenko]] b5toiq27inbeu0b1yz9jy8kel6a7co1 Stravinsky 0 26933 1763335 183215 2022-08-01T03:33:14Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ígor Stravínskíj]] kjmogejtwsh2flsnxn18nhfup60gs9y Alexander Púskín 0 28379 1763294 109454 2022-08-01T03:29:48Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Púshkín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Púshkín]] cqpts96rmtbdmhppyfddq9o7kf60o8g Vladímír Lenín 0 28866 1763222 1746650 2022-07-31T23:17:57Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Vladímír Lenín<br>{{small|Владимир Ленин}} | mynd = Vladimir Lenin.jpg|thumb|Vladimir Lenín | myndastærð = 200px | myndatexti1 = {{small|Vladímír Lenín í júlí árið 1920.}} | titill= Formaður þjóðfulltrúaráðs Sovétríkjanna | stjórnartíð_start = [[6. júlí]] [[1923]] | stjórnartíð_end = [[21. janúar]] [[1924]] | titill2= Formaður þjóðfulltrúaráðs rússneska sovétlýðveldisins | stjórnartíð_start2 = [[8. nóvember]] [[1917]] | stjórnartíð_end2 = [[21. janúar]] [[1924]] | fæddur= [[22. apríl]] [[1870]] | fæðingarstaður = [[Simbirsk]], [[Rússneska keisaradæmið|Rússlandi]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1924|1|21|1870|4|22}} | dánarstaður = [[Gorkí]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þekkt_fyrir = Einræðisherra Sovétríkjanna | starf = Stjórnmálamaður, lögmaður, byltingarsinni | stjórnmálaflokkur = [[Bolsévikar|Bolsévikaflokkurinn]] (1898–1912)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Rússneski kommúnistaflokkurinn]] (1912–1924) | foreldrar = Ilja Nikolajevítsj Úljanov og María Alexandrovna Blank | maki = [[Nadezhda Krúpskaja]] (g. 1898–1924) | undirskrift = Unterschrift Lenins.svg }} '''Vladímír Íljítsj Lenín''' ([[22. apríl]] [[1870]] – [[21. janúar]] [[1924]], [[rússneska]]: Владимир Ильич Ленин), fæddur sem '''Vladímír Íljítsj Úljanov''' ([[rússneska]]: Владимир Ильич Ульянов) var leiðtogi [[Bolsévikar|bolsévísku hreyfingarinnar]] í [[Rússland]]i snemma á [[20. öld]]. Hann var maðurinn á bak við fjölda byltinga og átti þátt í að steypa [[Rússneska keisaraveldið|rússneska keisaranum]] af stóli. Hann var fyrsti leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og af mörgum talinn einn merkasti stjórnmálamaður sögunnar. == Ævisaga == Lenín fæddist 22. apríl 1870 í bænum [[Simbirsk]], [[Rússland]]i. Foreldrar hans hétu Ilja Nikolajevítsj Úljanov (1831-1886) og María Alexandrovna Blank (1835-1916) og var hann þeirra þriðja barn af þeim fimm sem þau áttu. Fjölskylda Leníns var ágætlega efnuð og var hann skírður til grísk-kaþólskrar trúar. Árið 1887 þegar Lenín var sautján ára að aldri var eldri bróðir hans, [[Aleksandr Úljanov]], hengdur fyrir að eiga aðild að morðtilræði á keisaranum. Eftir þetta varð Lenín mjög róttækur, sem varð til þess að stuttu seinna var hann rekinn úr háskóla fyrir mótmæli, eftir að hafa fengið orð á sig sem nokkuð góður námsmaður, þá sérstaklega í latínu. Hann hélt þó áfram að læra sjálfstætt og árið 1891 fékk hann réttindi til þess að stunda lögmennsku.<ref name=hvervarlenín>Skúli Sæland. „[http://visindavefur.is/?id=5029 Hver var Vladimir Lenín?]“. Vísindavefurinn 2.6.2005. (Skoðað 21.4.2010).</ref> Lenín starfaði þó stutt sem lögmaður og fór hann að stunda vinstriáróður og læra um [[Marxismi|marxisma]] í [[Pétursborg]]. Það leiddi þó til þess að árið 1895 sat hann í fangelsi í heilt ár og var síðan sendur í refsivist til þorpsins Shushenskoye í Síberíu. Þar kynntist hann stúlku að nafni [[Nadezhda Krúpskaja]], þau giftust stuttu síðar og átti hún eftir að standa með honum í gegnum súrt og sætt. Hann gaf svo út ritið ''Þróun Kapítalisma í Rússlandi''.<ref name=hvervarlenín/> ===Byltingarsinni=== Þegar útlegðinni var lokið eyddi hann þónokkrum tíma í að ferðast innan Rússlands og víðar í Evrópu og var þá duglegur að gefa út tímarit og bækur og var þar meðal annars í slagtogi með mönnum eins og Plekhanov og [[Lev Trotskíj]]. Það var á þessum tíma sem hann tók upp byltingarnafnið Lenín og er talið að það sé í eftir ánni Lenu sem rann við Shushenskoye.<ref name=hvervarlenín/> Árið 1903 klofnaði sósíaldemókrataflokkurinn í [[Bolsévikar|bolsévíka]] og [[Mensévikar|mensévíka]]. Lenín hafði þá verið duglegur undanfarin ár að útbreiða boðskap sinn um byltingu og kommúnisma. Hann var foringi bolsévíka sem þýðir „stuðningsmenn meirihlutans“ en nafnið var dregið af því að í kosningum um aldamótin fengu þeir meirihluta atkvæða, það átti þó ekki eftir að vera svo alltaf. [[Julius Martov]] leddi svo mensévíka sem þýðir „stuðningsmenn minnihlutans“ af sömu ástæðu. Bolsévíkar voru mun róttækari í hugsun en mensévíkar og vildu stofna til byltingar verkalýðsins í Rússlandi en mensévíkar vildu búa til sterkan lýðræðislegan stjórnmálaflokk og fannst Lenín vera með einræðistilburði. Í hvert skipti sem menn reyndu að sameina sósíaldemókrataflokkinn var Lenín alltaf þar til að stöðva það með kröfum um byltingu. Það fór þó þannig að bolsévíkar töpuðu miklu fylgi og mensévíkar voru komnir með mun meira af fólki á bak við sig.<ref name=poulsen>Poulsen (1985), bls. 43-45.</ref><ref name=hvervarlenín/> Lenín hélt áfram að ferðast um Evrópu og útbreiða boðskap kommúnismans, mestmegnis útlægur frá Rússlandi. Á ferðum sínum hitti hann annan útlægan Rússa í París að nafni [[Inessa Armand]], en hún átti eftir að verða hjákona hans síðar. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] hófst árið 1914 var Lenín staðsettur í Sviss. Flestir leiðtogar rússneskra sósíalista vildu þá ganga til friðarsamninga en Lenín hvatti verkalýðinn til að stofna til byltingar og kollvarpa kapítilöskum stjórnvöldum sínum með vopnum og valdi.<ref name=hvervarlenín/> ===Rússneska byltingin=== [[Mynd:Lenin.WWI.JPG|thumb|left|Lenín á tíma fyrri heimsstyrjaldarinnar.]] Árið 1917 varð svokölluð [[Febrúarbyltingin]] í Rússlandi, en þeir voru reyndar með öðruvísi dagatal heldur en almennar vesturþjóðir og því gerðist hún í rauninni í mars. Í þessar byltingu var [[Nikulás 2.|keisaranum]] steypt af stóli og við tók bráðabirgðastjórn [[Aleksandr Kerenskíj]] sem ætlaði að klára stríðið á mun skemmri tíma heldur en allt stefndi í. Það gekk þó ekki allt upp sem skildi og í apríl kom Vladimar Lenín aftur til Rússlands frá Sviss til að leiða bolsévíka. Fyrsta verk hans var að lýsa yfir því að önnur bylting, bylting verkalýðsins, væri yfirvofandi og var þar með vitað að ekki náðist eining á meðal stjórnamanna í Rússlandi strax.<ref name=poulsen/> Lenín flúði þó aftur frá Rússlandi til Finnlands eftir að hafa verið sakaður um að vera handbendli [[Þýska keisaraveldið|Þjóðverja]] en hann fékk fjármagn frá þeim. Lenín var þó ekki lengi fjarverandi en hann sneri aftur í nóvember. Nóvember í hinum vestræna heimi var reyndar október í Rússlandi og eftir því nefnist [[Októberbyltingin]] sem Lenín leiddi og steypti endanlega bráðabirgðastjórn Kerenskíj af stóli. Sú bylting byggðist á því að byltingarmennirnir, undir stjórn Trotskíj, réðust á mikilvægustu staði stjórnvalda og náðu þannig að þvinga bolsévíka til valda.<ref name=berndl>Berndl (2008), bls. 480-481.</ref> Í kjölfarið bönnuðu bolsévíkar alla stjórnmálaflokka og blöð frá þeim, þjóðnýttu banka og einkaeignir og bönnuðu nánast öll viðskipti. Fyrrverandi eigendur þessara eigna fengu engar bætur og Lenín sagði að hann ætlaði að koma peningunum og eignum til bændasamfélagsins. Hann var viss um að hægt væri að koma á sósíalísku stjórnarkerfi í Rússlandi og var tilbúinn að beita öllum brögðum til þess. Andstæðingar hans voru þessu mjög mótfallnir og bentu á hættuna á að þetta gæti leitt til einræðis.<ref name=hvervarlenín/> Langstærsta vandamál Rússlands átti hins vegar eftir að leysa og það var staða Rússlands í fyrri heimsstyrjöldinni. Það var hins vegar eitt fyrsta verk bolsévísku stjórnarinnar, með Lenín í forystu, að semja vopnahlé við Þjóðverja. En margir telja að með því hafi Rússar svikið [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]], sem voru aðallega Bretar og Frakkar. Lenín var búinn að vera í góðu sambandi við Þjóðverja og má segja að hann hafi verið ákveðið vopn í þeirra höndum gegn Bandamönnum en þeir höfðu styrkt hann með fjármagni og fleiru til að tryggja að hann kæmist til valda. Það varð svo að [[Brest-Litovsk-samningurinn|friðarsamningar]] voru undirritaðir í pólsku borginni [[Brest-Litovsk]] í mars 1918 og þurftu Rússar að gangast undir harða friðarskilmála Þjóðverja.<ref>Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson (2008), bls. 217.</ref><ref name=hvervarlenín/> ===Rússneska borgarastyrjöldin=== Í kjölfar friðarsamningana blossaði upp mikill hiti í Rússlandi og fannst andstæðingum bolsévíka að samningarnir væru afar óhagstæðir fyrir Rússland. Í kjölfarið varð [[Rússneska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöld]] þar sem rauðliðar (her bolsévíka) og hvítliðar (her andstæðingana) börðust í hörðum bardaga í þrjú ár. Þrátt fyrir að hvítliðar nytu stuðnings Bandamanna, fór það svo að rauðliðar báru sigur úr býtum og var það ekki síst fyrir tilstilli herkænsku Trotskíjs og pólitískrar visku Leníns. Í þessu stríði voru mörg ódæðisverk framin af hálfu beggja aðila. Það sýndi þó betur fram á að Lenín var tilbúinn að beita öllum brögðum til þess að sjá Rússland sem sósíalískt ríki. Bolsévíkar stofnuðu sérstaka leynilögreglu sem nefndist [[Tsjeka]] en var einnig kölluð rauða ógnvaldið. Hennar verkefni voru að elta niðri pólitíska andstæðinga og í raun alla sem bolsévíkar töldu óvini sína og taka þá af lífi. Ekki er vitað með vissu hversu mörg mannslíf þetta ógnvald kostaði en tölur á bilinu 13 þúsund til 140 þúsund hafa verið nefnd.<ref name=hvervarlenín/> Vald Leníns hafði stóraukist á frekar skömmum tíma og þann 30. ágúst, árið 1918 var hann skotinn. Hann lifði þó af en mjög líklegt er að þessi meiðsl hafi átt þátt í dauða hans nokkrum ára seinna.<ref name=hvervarlenín/> Eftir að Lenín og hans menn voru komnir með völdin í Rússlandi fóru þeir að líta til Evrópu til þess að breiða út boðskap sinn og stofnaði hann til þess [[Alþjóðasamband kommúnista]]. Árið 1918 breyttu þeir nafni sósíaldemókrataflokksins í Rússneska kommúnistaflokkinn. Árið 1919 reyndi Lenín að boða byltinguna með því að [[Stríð Sovétríkjanna og Póllands|ráðast inn í Pólland]] en þar töpuðu þeir illa og ákváðu því að bíða með að breiða út byltinguna til betri tíma.<ref name=berndl/> ===Endalok Leníns=== [[File:Lenin and stalin crop.jpg|thumb|right|Lenín (til vinstri) og [[Jósef Stalín]] árið 1922.]] Eftir banatilræðið árið 1918 þorðu menn ekki að fjarlægja kúluna úr Lenín vegna þess hve nálægt hún var mænunni og er talið afar líklegt að það hafi átt sinn þátt í veikindum Leníns. Árið 1922 fékk hann heilablóðfall sem lamaði hann hægra megin. Eftir þessi meiðsl dró Lenín sig að mestu úr sviðsljósinu en hélt áfram að skrifa leiðbeiningar að heiman um hvernig átti að stjórna hlutunum. Þar mátti til að mynda finna gífurlega mikla gagnrýni á þann sem átti eftir að taka við af honum, [[Jósef Stalín]]. Þar talaði hann sérstaklega um að Stalín væri ekki efni í leiðtoga og menn þyrftu að passa sig á honum. Eftir að Lenín hafði fengið nokkur heilablóðföll í viðbót lést hann árið 1924. Þá var Stalín búinn að tryggja sér það mikil völd að ekki var hægt að stöðva hann í að verða næsti leiðtogi kommúnista Sovétríkjanna. Margir hafa leitt hugann að því eftir á að ef Lenín hefði ekki látist, hvort hann hefði haldið áfram sem leiðtogi Sovétríkjanna. Ef marka má hversu mikið hann var búinn að mildast í skrifum síðustu ár sín, þá má leiða líkur að því að Sovétríkin hefðu sennilega farið allt aðra leið heldur en þá leið sem Stalín leiddi þau. Allt er það þó getgátur og er staðreyndin sú að Stalín tók upp einhverjar öfgafyllstu stefnur bolsévíka frá því fyrir 1921 eins og ógnvald og efnahagsstjórn.<ref name=berndl/><ref name=hvervarlenín/> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * Berndl, Klaus, Markus Hattstein, Arthur Knebel, Hermann-Josef Udelhoven, ''Saga mannsins frá örófi fram á þennan dag''. Ásdís Guðjónsdóttir o.fl. (þýð.), Illugi Jökulsson (ritstj.) (Reykjavík: Skuggi, 2008). * Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson, ''Nýir tímar. Saga Íslands og umheimsins frá lokum 18. aldar til árþúsundamóta'' (Reykjavík: Mál og menning, 2008). * Poulsen, Henning, ''Saga mannkyns ritröð AB. 13. bindi. Stríð á stríð ofan. 1914-1945''. Gunnar Stefánsson (þýð.) (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1985). {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Formaður þjóðfulltrúaráðs rússneska sovétlýðveldisins| frá = [[8. nóvember]] [[1917]]| til = [[21. janúar]] [[1924]]| fyrir = Fyrstur í embætti<br>{{small|([[Aleksandr Kerenskíj]] sem forsætisráðherra bráðabirgðastjórnar)}} | eftir = [[Aleksej Rykov]] | }} {{Erfðatafla | titill = Formaður þjóðfulltrúaráðs Sovétríkjanna | frá = [[6. júlí]] [[1923]]| til = [[21. janúar]] [[1924]]| fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Aleksej Rykov]] | }} {{Töfluendir}} {{fde|1870|1924|Lenín, Vladímír}} {{DEFAULTSORT:Lenín, Vladímír}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Kommúnistaleiðtogar]] [[Flokkur:Leiðtogar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Rússneskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Stjórnmálaleiðtogar í fyrri heimsstyrjöldinni]] [[Flokkur:Trúleysingjar]] ehem6bi7f9teuuwk8n3uqdkdmsakk2g 1763223 1763222 2022-07-31T23:19:45Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Vladímír Lenín<br>{{small|Владимир Ленин}} | mynd = Vladimir Lenin.jpg|thumb|Vladimir Lenín | myndastærð = 200px | myndatexti1 = {{small|Vladímír Lenín í júlí árið 1920.}} | titill= Formaður þjóðfulltrúaráðs Sovétríkjanna | stjórnartíð_start = [[6. júlí]] [[1923]] | stjórnartíð_end = [[21. janúar]] [[1924]] | titill2= Formaður þjóðfulltrúaráðs rússneska sovétlýðveldisins | stjórnartíð_start2 = [[8. nóvember]] [[1917]] | stjórnartíð_end2 = [[21. janúar]] [[1924]] | fæddur= [[22. apríl]] [[1870]] | fæðingarstaður = [[Símbírsk]], [[Rússneska keisaradæmið|Rússlandi]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1924|1|21|1870|4|22}} | dánarstaður = [[Gorkíj]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þekkt_fyrir = Einræðisherra Sovétríkjanna | starf = Stjórnmálamaður, lögmaður, byltingarsinni | stjórnmálaflokkur = [[Bolsévikar|Bolsévikaflokkurinn]] (1898–1912)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Rússneski kommúnistaflokkurinn]] (1912–1924) | foreldrar = Ílja Níkolajevítsj Úljanov og María Aleksandrovna Blank | maki = [[Nadezhda Krúpskaja]] (g. 1898–1924) | undirskrift = Unterschrift Lenins.svg }} '''Vladímír Íljítsj Lenín''' ([[22. apríl]] [[1870]] – [[21. janúar]] [[1924]], [[rússneska]]: Владимир Ильич Ленин), fæddur sem '''Vladímír Íljítsj Úljanov''' ([[rússneska]]: Владимир Ильич Ульянов) var leiðtogi [[Bolsévikar|bolsévísku hreyfingarinnar]] í [[Rússland]]i snemma á [[20. öld]]. Hann var maðurinn á bak við fjölda byltinga og átti þátt í að steypa [[Rússneska keisaraveldið|rússneska keisaranum]] af stóli. Hann var fyrsti leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og af mörgum talinn einn merkasti stjórnmálamaður sögunnar. == Ævisaga == Lenín fæddist 22. apríl 1870 í bænum [[Simbirsk]], [[Rússland]]i. Foreldrar hans hétu Ílja Níkolajevítsj Úljanov (1831-1886) og María Aleksandrovna Blank (1835-1916) og var hann þeirra þriðja barn af þeim fimm sem þau áttu. Fjölskylda Leníns var ágætlega efnuð og var hann skírður til grísk-kaþólskrar trúar. Árið 1887 þegar Lenín var sautján ára að aldri var eldri bróðir hans, [[Aleksandr Úljanov]], hengdur fyrir að eiga aðild að morðtilræði á keisaranum. Eftir þetta varð Lenín mjög róttækur, sem varð til þess að stuttu seinna var hann rekinn úr háskóla fyrir mótmæli, eftir að hafa fengið orð á sig sem nokkuð góður námsmaður, þá sérstaklega í latínu. Hann hélt þó áfram að læra sjálfstætt og árið 1891 fékk hann réttindi til þess að stunda lögmennsku.<ref name=hvervarlenín>Skúli Sæland. „[http://visindavefur.is/?id=5029 Hver var Vladimir Lenín?]“. Vísindavefurinn 2.6.2005. (Skoðað 21.4.2010).</ref> Lenín starfaði þó stutt sem lögmaður og fór hann að stunda vinstriáróður og læra um [[Marxismi|marxisma]] í [[Pétursborg]]. Það leiddi þó til þess að árið 1895 sat hann í fangelsi í heilt ár og var síðan sendur í refsivist til þorpsins Shushenskoye í Síberíu. Þar kynntist hann stúlku að nafni [[Nadezhda Krúpskaja]], þau giftust stuttu síðar og átti hún eftir að standa með honum í gegnum súrt og sætt. Hann gaf svo út ritið ''Þróun Kapítalisma í Rússlandi''.<ref name=hvervarlenín/> ===Byltingarsinni=== Þegar útlegðinni var lokið eyddi hann þónokkrum tíma í að ferðast innan Rússlands og víðar í Evrópu og var þá duglegur að gefa út tímarit og bækur og var þar meðal annars í slagtogi með mönnum eins og Plekhanov og [[Lev Trotskíj]]. Það var á þessum tíma sem hann tók upp byltingarnafnið Lenín og er talið að það sé í eftir ánni Lenu sem rann við Shushenskoye.<ref name=hvervarlenín/> Árið 1903 klofnaði sósíaldemókrataflokkurinn í [[Bolsévikar|bolsévíka]] og [[Mensévikar|mensévíka]]. Lenín hafði þá verið duglegur undanfarin ár að útbreiða boðskap sinn um byltingu og kommúnisma. Hann var foringi bolsévíka sem þýðir „stuðningsmenn meirihlutans“ en nafnið var dregið af því að í kosningum um aldamótin fengu þeir meirihluta atkvæða, það átti þó ekki eftir að vera svo alltaf. [[Julius Martov]] leddi svo mensévíka sem þýðir „stuðningsmenn minnihlutans“ af sömu ástæðu. Bolsévíkar voru mun róttækari í hugsun en mensévíkar og vildu stofna til byltingar verkalýðsins í Rússlandi en mensévíkar vildu búa til sterkan lýðræðislegan stjórnmálaflokk og fannst Lenín vera með einræðistilburði. Í hvert skipti sem menn reyndu að sameina sósíaldemókrataflokkinn var Lenín alltaf þar til að stöðva það með kröfum um byltingu. Það fór þó þannig að bolsévíkar töpuðu miklu fylgi og mensévíkar voru komnir með mun meira af fólki á bak við sig.<ref name=poulsen>Poulsen (1985), bls. 43-45.</ref><ref name=hvervarlenín/> Lenín hélt áfram að ferðast um Evrópu og útbreiða boðskap kommúnismans, mestmegnis útlægur frá Rússlandi. Á ferðum sínum hitti hann annan útlægan Rússa í París að nafni [[Inessa Armand]], en hún átti eftir að verða hjákona hans síðar. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] hófst árið 1914 var Lenín staðsettur í Sviss. Flestir leiðtogar rússneskra sósíalista vildu þá ganga til friðarsamninga en Lenín hvatti verkalýðinn til að stofna til byltingar og kollvarpa kapítilöskum stjórnvöldum sínum með vopnum og valdi.<ref name=hvervarlenín/> ===Rússneska byltingin=== [[Mynd:Lenin.WWI.JPG|thumb|left|Lenín á tíma fyrri heimsstyrjaldarinnar.]] Árið 1917 varð svokölluð [[Febrúarbyltingin]] í Rússlandi, en þeir voru reyndar með öðruvísi dagatal heldur en almennar vesturþjóðir og því gerðist hún í rauninni í mars. Í þessar byltingu var [[Nikulás 2.|keisaranum]] steypt af stóli og við tók bráðabirgðastjórn [[Aleksandr Kerenskíj]] sem ætlaði að klára stríðið á mun skemmri tíma heldur en allt stefndi í. Það gekk þó ekki allt upp sem skildi og í apríl kom Vladimar Lenín aftur til Rússlands frá Sviss til að leiða bolsévíka. Fyrsta verk hans var að lýsa yfir því að önnur bylting, bylting verkalýðsins, væri yfirvofandi og var þar með vitað að ekki náðist eining á meðal stjórnamanna í Rússlandi strax.<ref name=poulsen/> Lenín flúði þó aftur frá Rússlandi til Finnlands eftir að hafa verið sakaður um að vera handbendli [[Þýska keisaraveldið|Þjóðverja]] en hann fékk fjármagn frá þeim. Lenín var þó ekki lengi fjarverandi en hann sneri aftur í nóvember. Nóvember í hinum vestræna heimi var reyndar október í Rússlandi og eftir því nefnist [[Októberbyltingin]] sem Lenín leiddi og steypti endanlega bráðabirgðastjórn Kerenskíj af stóli. Sú bylting byggðist á því að byltingarmennirnir, undir stjórn Trotskíj, réðust á mikilvægustu staði stjórnvalda og náðu þannig að þvinga bolsévíka til valda.<ref name=berndl>Berndl (2008), bls. 480-481.</ref> Í kjölfarið bönnuðu bolsévíkar alla stjórnmálaflokka og blöð frá þeim, þjóðnýttu banka og einkaeignir og bönnuðu nánast öll viðskipti. Fyrrverandi eigendur þessara eigna fengu engar bætur og Lenín sagði að hann ætlaði að koma peningunum og eignum til bændasamfélagsins. Hann var viss um að hægt væri að koma á sósíalísku stjórnarkerfi í Rússlandi og var tilbúinn að beita öllum brögðum til þess. Andstæðingar hans voru þessu mjög mótfallnir og bentu á hættuna á að þetta gæti leitt til einræðis.<ref name=hvervarlenín/> Langstærsta vandamál Rússlands átti hins vegar eftir að leysa og það var staða Rússlands í fyrri heimsstyrjöldinni. Það var hins vegar eitt fyrsta verk bolsévísku stjórnarinnar, með Lenín í forystu, að semja vopnahlé við Þjóðverja. En margir telja að með því hafi Rússar svikið [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]], sem voru aðallega Bretar og Frakkar. Lenín var búinn að vera í góðu sambandi við Þjóðverja og má segja að hann hafi verið ákveðið vopn í þeirra höndum gegn Bandamönnum en þeir höfðu styrkt hann með fjármagni og fleiru til að tryggja að hann kæmist til valda. Það varð svo að [[Brest-Litovsk-samningurinn|friðarsamningar]] voru undirritaðir í pólsku borginni [[Brest-Litovsk]] í mars 1918 og þurftu Rússar að gangast undir harða friðarskilmála Þjóðverja.<ref>Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson (2008), bls. 217.</ref><ref name=hvervarlenín/> ===Rússneska borgarastyrjöldin=== Í kjölfar friðarsamningana blossaði upp mikill hiti í Rússlandi og fannst andstæðingum bolsévíka að samningarnir væru afar óhagstæðir fyrir Rússland. Í kjölfarið varð [[Rússneska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöld]] þar sem rauðliðar (her bolsévíka) og hvítliðar (her andstæðingana) börðust í hörðum bardaga í þrjú ár. Þrátt fyrir að hvítliðar nytu stuðnings Bandamanna, fór það svo að rauðliðar báru sigur úr býtum og var það ekki síst fyrir tilstilli herkænsku Trotskíjs og pólitískrar visku Leníns. Í þessu stríði voru mörg ódæðisverk framin af hálfu beggja aðila. Það sýndi þó betur fram á að Lenín var tilbúinn að beita öllum brögðum til þess að sjá Rússland sem sósíalískt ríki. Bolsévíkar stofnuðu sérstaka leynilögreglu sem nefndist [[Tsjeka]] en var einnig kölluð rauða ógnvaldið. Hennar verkefni voru að elta niðri pólitíska andstæðinga og í raun alla sem bolsévíkar töldu óvini sína og taka þá af lífi. Ekki er vitað með vissu hversu mörg mannslíf þetta ógnvald kostaði en tölur á bilinu 13 þúsund til 140 þúsund hafa verið nefnd.<ref name=hvervarlenín/> Vald Leníns hafði stóraukist á frekar skömmum tíma og þann 30. ágúst, árið 1918 var hann skotinn. Hann lifði þó af en mjög líklegt er að þessi meiðsl hafi átt þátt í dauða hans nokkrum ára seinna.<ref name=hvervarlenín/> Eftir að Lenín og hans menn voru komnir með völdin í Rússlandi fóru þeir að líta til Evrópu til þess að breiða út boðskap sinn og stofnaði hann til þess [[Alþjóðasamband kommúnista]]. Árið 1918 breyttu þeir nafni sósíaldemókrataflokksins í Rússneska kommúnistaflokkinn. Árið 1919 reyndi Lenín að boða byltinguna með því að [[Stríð Sovétríkjanna og Póllands|ráðast inn í Pólland]] en þar töpuðu þeir illa og ákváðu því að bíða með að breiða út byltinguna til betri tíma.<ref name=berndl/> ===Endalok Leníns=== [[File:Lenin and stalin crop.jpg|thumb|right|Lenín (til vinstri) og [[Jósef Stalín]] árið 1922.]] Eftir banatilræðið árið 1918 þorðu menn ekki að fjarlægja kúluna úr Lenín vegna þess hve nálægt hún var mænunni og er talið afar líklegt að það hafi átt sinn þátt í veikindum Leníns. Árið 1922 fékk hann heilablóðfall sem lamaði hann hægra megin. Eftir þessi meiðsl dró Lenín sig að mestu úr sviðsljósinu en hélt áfram að skrifa leiðbeiningar að heiman um hvernig átti að stjórna hlutunum. Þar mátti til að mynda finna gífurlega mikla gagnrýni á þann sem átti eftir að taka við af honum, [[Jósef Stalín]]. Þar talaði hann sérstaklega um að Stalín væri ekki efni í leiðtoga og menn þyrftu að passa sig á honum. Eftir að Lenín hafði fengið nokkur heilablóðföll í viðbót lést hann árið 1924. Þá var Stalín búinn að tryggja sér það mikil völd að ekki var hægt að stöðva hann í að verða næsti leiðtogi kommúnista Sovétríkjanna. Margir hafa leitt hugann að því eftir á að ef Lenín hefði ekki látist, hvort hann hefði haldið áfram sem leiðtogi Sovétríkjanna. Ef marka má hversu mikið hann var búinn að mildast í skrifum síðustu ár sín, þá má leiða líkur að því að Sovétríkin hefðu sennilega farið allt aðra leið heldur en þá leið sem Stalín leiddi þau. Allt er það þó getgátur og er staðreyndin sú að Stalín tók upp einhverjar öfgafyllstu stefnur bolsévíka frá því fyrir 1921 eins og ógnvald og efnahagsstjórn.<ref name=berndl/><ref name=hvervarlenín/> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * Berndl, Klaus, Markus Hattstein, Arthur Knebel, Hermann-Josef Udelhoven, ''Saga mannsins frá örófi fram á þennan dag''. Ásdís Guðjónsdóttir o.fl. (þýð.), Illugi Jökulsson (ritstj.) (Reykjavík: Skuggi, 2008). * Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson, ''Nýir tímar. Saga Íslands og umheimsins frá lokum 18. aldar til árþúsundamóta'' (Reykjavík: Mál og menning, 2008). * Poulsen, Henning, ''Saga mannkyns ritröð AB. 13. bindi. Stríð á stríð ofan. 1914-1945''. Gunnar Stefánsson (þýð.) (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1985). {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Formaður þjóðfulltrúaráðs rússneska sovétlýðveldisins| frá = [[8. nóvember]] [[1917]]| til = [[21. janúar]] [[1924]]| fyrir = Fyrstur í embætti<br>{{small|([[Aleksandr Kerenskíj]] sem forsætisráðherra bráðabirgðastjórnar)}} | eftir = [[Aleksej Rykov]] | }} {{Erfðatafla | titill = Formaður þjóðfulltrúaráðs Sovétríkjanna | frá = [[6. júlí]] [[1923]]| til = [[21. janúar]] [[1924]]| fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Aleksej Rykov]] | }} {{Töfluendir}} {{fde|1870|1924|Lenín, Vladímír}} {{DEFAULTSORT:Lenín, Vladímír}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Kommúnistaleiðtogar]] [[Flokkur:Leiðtogar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Rússneskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Stjórnmálaleiðtogar í fyrri heimsstyrjöldinni]] [[Flokkur:Trúleysingjar]] 8q596c1vgwjxb8hixr6nsmlu8v9zx17 Katrín mikla 0 29622 1763291 1755889 2022-08-01T03:21:30Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{konungur | titill = [[Rússneska keisaradæmið|Keisaraynja Rússlands]] | ætt = [[Rómanovættin|Holstein-Gottorp-Rómanov-ætt]] | skjaldarmerki = Russian COA 1796 a.jpg | nafn = Katrín 2. | mynd = Catherine II by F.Rokotov after Roslin (c.1770, Hermitage).jpg | myndatexti = | skírnarnafn = Sophie Augusta Frederike von Anhalt-Zerbst | fæðingardagur = [[2. maí]] [[1729]] | fæðingarstaður = [[Stettin]], [[Pommern]], [[Prússland]]i | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1796|11|17|1729|5|2}} | dánarstaður = [[Vetrarhöllin]]ni, [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|Rússlandi]] | grafinn = Dómkirkja Péturs og Páls | ríkisár = [[9. júlí]] [[1762]] – [[17. nóvember]] [[1796]] | undirskrift = Catherine The Great Signature.svg | faðir = [[Kristján Ágúst fursti af Anhalt-Zerbst]] | móðir = [[Jóhanna Elísabet af Holstein-Gottorp]] | maki = [[Pétur 3. Rússakeisari]] | titill_maka = Eiginmaður | börn = 4, þ. á m. [[Páll 1. Rússakeisari|Páll 1.]] }} '''Katrín 2.''', jafnan kölluð '''mikla''' (Екатерина II Великая (''Jekatérína II Vélíkaja''), [[2. maí]] [[1729]] – [[17. nóvember]] [[1796]], fædd sem ''Sophie Augusta Frederike von Anhalt-Zerbst'') — ríkti sem keisaraynja [[Rússland]]s í rúm 34 ár frá [[28. júní]] [[1762]] til dauðadags. Hún var fjarskyld [[Gústaf 3.|Gústafi þriðja]] og [[Karl 13. Svíakonungur|Karli þrettánda]] Svíakonungum. == Æviágrip == Katrín fæddist undir nafninu Soffía Ágústa Friðrikka af Anhal-Serbst í [[Stettin]] í [[Pommern]] árið 1729.<ref name=morgunblaðið>{{Vefheimild|titill=Katrín mikla|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1781054|útgefandi=''Morgunblaðið''|ár=1993|mánuður=18. febrúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. janúar}}</ref> Móðir Soffíu, [[Jóhanna Elísabet af Holstein-Gottorp]], sýndi henni lítinn áhuga en eyddi aftur á móti miklum tíma með bróður hennar, [[Vilhjálmur Kristján Friðrik af Anhalt-Zerbst|Vilhjálmi Kristjáni Friðrik]]. Hann dó svo þegar hann var 12 ára gamall. Þegar Soffía var barnung að aldri var hún trúlofuð frænda sínum, Karli Ulrich, sem kallaður var [[Pétur 3. Rússakeisari|Pétur stórhertogi]] og var erfingi að [[Rússneska keisaradæmið|rússnesku keisarakrúnunni]]. Talið er að [[Friðrik mikli]] Prússakonungur hafi staðið að baki ráðahagnum og hafi gert sér í hugarlund að lág staða Soffíu meðal konungsættaðra Þjóðverja myndi auðvelda Þjóðverjum að hafa áhrif á hana síðar meir.<ref name=morgunblaðið/> Trúlofun Soffíu og Péturs var opinberuð árið 1744 og þau gengu í hjónaband næsta ár. Til þess að innsigla stöðu sína sem verðandi keisaradrottning Rússlands tók Soffía upp [[Rétttrúnaðarkirkjan|rússneskan rétttrúnað]] og hlaut nýtt nafn, Jekaterína Aleksejevna.<ref name=morgunblaðið/> Pétur var veikgeðja, áfengissjúkur, þrjóskur og uppreisnargjarn. Katrín þótti ekki mjög fríð, en hafði mikla persónutöfra, var atorkusöm auk þess að vera sérstaklega gáfuð. Hjónaband þeirra Péturs entist í 18 ár og niðurlægði hann Katrínu ítrekað. Katrín varð því fyrir miklum vonbrigðum með hjónabandið. Hún eignaðist þrjú börn og það er vafi á um að þau hafi öll verið með Pétri. Talið er að hún hafi haldið reglulega framhjá Pétri með þremur mönnum meðan á hjónabandinu stóð en alls hafi hún átt 12 elskhuga yfir ævina. Sá fyrsti þeirra var herbergisþjónninn [[Sergej Saltykov]]. Ástarsamband þeirra var opið leyndarmál meðal rússnesks hefðarfólks en Pétur lét sér fátt um finnast enda hafði hann ímugust á konu sinni.<ref name=morgunblaðið/> Fyrsta barn Katrínar var [[Páll 1. Rússakeisari|Páll Petróvítsj stórhertogi]], sem fæddist árið 1754. [[Elísabet Rússakeisaraynja|Elísabet keisaraynja]] lét taka Pál frá móður sinni og tók Katrín aðskilnaðinn mjög nærri sér. Opinberlega var Páll skilgetinn sonur Katrínar með Pétri en Katrín átti síðar eftir að gefa í skyn að hann væri í raun sonur hennar með Saltykov.<ref> {{cite news | last1 = Zagare | first1 = Liena | title = Dangerous Liaisons | url = http://www.nysun.com/arts/dangerous-liaisons/18801/ | department = Arts+ | newspaper = The New York Sun | publication-date = 2005-08-18 | page = 15 | access-date = 2016-02-17 | quote = [...] it is very strongly suggested, that the later Romanovs were not, in fact, Romanovs. | language = [[enska]] }} </ref> Annað barn Katrínar var [[Aleksej Grígorjevítsj Bobrínskíj]] og þriðja var [[Anna Petrovna]]. Anna var aðeins eins og hálfs árs þegar hún dó en ekki er vitað hvað olli andlátinu. ===Valdarán Katrínar=== Elísabet keisaraynja lést í byrjun ársins 1762. Pétur varð þar með nýr keisari Rússlands og Katrín varð keisarafrú hans. Um þessar mundir geisaði [[sjö ára stríðið]] í Evrópu en Pétur, sem hafði alist upp í Þýskalandi og var mikill aðdáandi Friðriks mikla, andstæðings Rússa í styrjöldinni, var fljótur að semja um afar óhagstæðan frið við Prússa. Þetta gerði Pétur strax mjög óvinsælan meðal rússneskra aðalsmanna. Katrín var orðin mun vinsælli þar sem hún þótti hafa lagt sig fram við að aðlagast rússneskum siðum og menningu. Auk þess naut hún áhrifa meðal rússneskra herforingja vegna ástarsambands síns við hershöfðingjann [[Grígoríj Orlov]].<ref name=morgunblaðið/> Katrín leiddi því hallarbyltingu gegn Pétri um vorið árið 1762 er Pétur var fjarverandi frá [[Sankti Pétursborg]]. Pétur afsalaði sér krúnunni og þann 9 júlí 1762 lét Katrín krýna sig keisaraynju og einvald í Rússlandi í dómkirkjunni í [[Kazan]]. Pétur var myrtur átta dögum síðar og talið er að einhver af stuðningsmönnum Katrínar hafi verið þar að verki. Gjarnan er talið að stuðningsmaður Katrínar, [[Aleksej Orlov]] (bróðir Grígoríjs) hafi framið morðið í greiðaskyni við Katrínu og er til stuðnings þess vísað til bréfs sem fannst eftir dauða hennar.<ref>{{Tímarit.is|3556821|Fátæka og ófríða stúlkan, sem varð drottning|blað=[[Tíminn]]|útgáfudagsetning=24. desember 1967|blaðsíða=1136-1139; 1150}}</ref> ===Valdatíð (1762–1796)=== Sem keisaraynju var Katrínu mjög í mun að stjórna ríkinu í anda [[Upplýst einveldi|upplýsts einveldis]]. Hún var vel lesin í bókmenntum og heimspekiritum [[Upplýsingin|Upplýsingarinnar]] og hún átti vingott með frægum menntamönnum á borð við [[Voltaire]] og [[Denis Diderot|Diderot]]. Hún bauð franska rithöfunda velkomna til Rússlands, styrkti unga Rússa til náms í Evrópu og lét byggja fjölda nýrra háskóla og leikhúsa.<ref name=morgunblaðið/> Meðal annars lét hún stofna rússnesku Akademíuna árið 1783 og fól henni það verk að semja sérstaka ''Orðabók rússneskrar tungu'' til þess að staðla [[Rússneska|rússneska tungumálið]] og gera það nothæft á alþjóðavettvangi.<ref name=lentin/> Árið 1762 setti Katrín á fót sérstaka löggjafarnefnd til þess að semja heildarlög fyrir Rússaveldi. Hún skrifaði sjálf leiðbeiningar fyrir nefndina og byggði þær á lestri sínum á hugmyndum heimspekinganna [[Montesquieu]] og [[Cesare Beccaria|Beccaria]]. Hún létti einnig á skattbyrði rússnesku borgarastéttarinnar og stuðlaði að aukinni framleiðslu í landinu. Fyrir vikið margfaldaðist vöruútflutningur frá Rússlandi.<ref name=morgunblaðið/> Árið 1767 kallaði Katrín saman fulltrúasamkomu til þess að staðfesta nýjan lagabálk þar sem meðal annars var tilgreint að Rússland væri evrópskt ríki.<ref name=lentin/> [[Mynd:Allegory of the 1st partition of Poland crop.jpg|thumb|left|Katrín (til vinstri) [[Skiptingar Póllands|skiptir Póllandi upp]] ásamt [[Friðrik mikli|Friðriki mikla]] frá Prússlandi og [[Jósef 2. (HRR)|Jósef 2. keisara]] frá Austurríki.]] Katrín hafði hug á að koma á frjálslyndisumbótum í rússnesku samfélagi og á að afnema [[bændaánauð]]ina sem hélt bændastéttinni í viðjum. Erfitt reyndist hins vegar að gera róttækar breytingar á rússnesku samfélagi fyrir tilstilli ríkisvaldsins þar sem aðallinn var mjög mótfallinn breytingum á kjörum bænda. Árið 1773 gerðu rússneskir bændur meiriháttar uppreisn gegn Katrínu undir forystu Don-kósakka að nafni [[Jemeljan Púgatsjov]]. Púgatsjov þóttist vera hinn látni eiginmaður Katrínar, Pétur 3. Rússakeisari, og gerði tilkall til keisarakrúnunnar undir hans nafni. Það tók rússneska keisaraherinn tæp tvö ár að vinna bug á uppreisnarsveitum Púgatsjovs en vegna uppreisnarinnar varð Katrín afhuga frekari tilraunum til þess að koma á róttækum samfélagsbreytingum í Rússlandi.<ref name=lentin>{{Vefheimild|titill=Katrín mikla snýr aftur|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3315111|höfundur=Tony Lentin|útgefandi=''Morgunblaðið''|ár=1999|mánuður=18. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. janúar}}</ref> Rússar unnu glæsta hernaðarsigra og þöndu veldi sitt verulega út á stjórnartíð Katrínar. Árin 1772 til 1775 gerði Katrín samninga við Prússa og Austurríkismenn um að [[Skiptingar Póllands|skipta Póllandi]] milli veldanna þriggja. [[Pólsk-litháíska samveldið]] var þurrkað af kortinu í þremur áföngum árin 1772, 1793 og 1795. Rússar fóru einnig í suðaustur til [[Kákasus]], inn á áhrifasvæði Tyrkja og Persa. Katrín háði [[Stríð Rússlands og Tyrklands|tvö stríð]] gegn [[Tyrkjaveldi]]; [[Stríð Rússlands og Tyrklands (1768–1774)|hið fyrra]] árin 1768–1774 og [[Stríð Rússlands og Tyrklands (1787–1792)|hið seinna]] árin 1787–1792. Rússar unnu bæði stríðin og tryggðu sér með þeim aðgang að [[Svartahaf]]i með innlimun sinni á [[Krímkanatið|Krímkanatinu]] frá Tyrkjum.<ref>{{Cite book|title=Katrín mikla: Konan sem breytti Rússlandi|page=186}}</ref> Á efri árum fylgdist Katrín grannt með gangi mála í Frakklandi þegar [[franska byltingin]] skall á. Hún taldi stjórnleysi ríkja í Frakklandi og viðraði hugmyndir um að lönd Evrópu skyldu gera sameiginlega innrás í Frakkland til að endurreisa franska konungdæmið.<ref>{{Cite book|title=Katrín mikla: Konan sem breytti Rússlandi|page=223}}</ref> Katrín dó úr [[heilablóðfall]]i þegar hún var 67 ára gömul og var þá af mörgum talin fremst í hópi konunga og keisara Evrópu.<ref>{{Cite book|title=Katrín mikla: Konan sem breytti Rússlandi|page=226}}</ref> ==Einkahagir== Frægasti elskhugi Katrínar var herforinginn [[Grígoríj Potemkín]], sem stjórnaði ríkinu lengi við hlið hennar sem eins konar óformlegur meðkeisari.<ref>{{Cite book|title=Katrín mikla: Konan sem breytti Rússlandi|page=121}}</ref> Þau urðu elskendur árið 1774 og gjarnan hefur verið talið að þau hafi gifst á laun.<ref>{{Cite book|title=Katrín mikla: Konan sem breytti Rússlandi|page=129}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> == Heimildaskrá == * {{Cite book|author=[[Jón Þ. Þór]]|title=Katrín mikla: Konan sem breytti Rússlandi|publisher=Urður bókafélag|year=2018|place=Hella|isbn=978-9935-9194-9-6}} * {{Vefheimild|mánuður=31. október|ár=2017|titill=Catherine II.|vefsíða=biography.com|útgefandi=Biography.com|mánuðurskoðað= 12. nóvember|árskoðað=2017|url=https://www.biography.com/people/catherine-ii-9241622|tungumál=[[enska]]}} * {{Vefheimild|höfundur=Zoé Oldenbourg-Idalie|mánuður=15. nóvember|ár=2017|titill=Catherine the Great|vefsíða=britannica.com|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuðurskoðað= 12. nóvember|árskoðað=2017|url=https://www.britannica.com/biography/Catherine-the-Great|tungumál=[[enska]]}} {{commons|Catherine II of Russia|Katrínu miklu}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Pétur 3. Rússakeisari|Pétur 3.]] | titill=[[Rússneska keisaradæmið|Keisaraynja Rússlands]] | frá=[[9. júlí]] [[1762]] | til=[[17. nóvember]] [[1796]] | eftir=[[Páll 1. Rússakeisari|Páll 1.]] }} {{Töfluendir}} {{Rússakeisarar}} {{fd|1729|1796}} [[Flokkur:Rússakeisarar]] [[Flokkur:Rómanov-ætt]] r7x66fi717jhfdr25v9t68qvlwkwubk Lev Vígotskíj 0 33135 1763090 1754139 2022-07-31T21:01:30Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Lév Vígotskíj]] á [[Lev Vígotskíj]] wikitext text/x-wiki [[File:Lev Vygotsky 1896-1934.jpg|thumb|Lév Vígotskíj]] '''Lév Semjenovitsj Vígotskíj''' (''Лев Семенович Выготский''; [[17. nóvember]] [[1896]] til [[11. júní]] [[1934]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[sálfræði]]ngur og [[kennari]]. Hann lagði áherslu á félagslegt samspil [[Einstaklingur|einstaklings]], [[umhverfi]]s og [[menning]]ar. Vígotskíj fæddist árið [[1896]] í Orsha í [[Hvíta-Rússland]]i inn í fjölskyldu efnafólks af [[Gyðingur|Gyðingaættum]] og ólst upp í Homel í suðurhluta Hvíta-Rússlands. Hann nam [[lögfræði]] við háskólann í [[Moskva|Moskvu]], útskrifaðist árið [[1918]] og hélt aftur til Homel þar sem hann starfaði sem kennari. Árið [[1924]] flutti hann til Moskvu. Hann dó úr [[Berklar|berklum]] árið [[1934]]. Ritverk Vígotskíjs eru á sviði þróunarsálfræði, þroskasálfræði og menntunar. <!-- þróun sé byggð á samskiptum milli barna og milli barna og fullorðinna.--> Vígotskíj rannsakaði hlutverk menningar og samskipta og lausnaleitar í [[Vitsmunaþroski|vitsmunaþroska]]. Hann skoðaði [[nám]] sem félagslegt ferli, hvernig samskipti barns við fullorðna, sérstaklega foreldra, höfðu áhrif á vitsmunaþroska, hvernig barn nemur menningu svo sem [[tungumál]], [[ritmál]] og annars konar táknróf sem hefur áhrif á hvernig barnið byggir upp [[þekking]]u sína. Vígotskíj telur að einstaklingurinn þroskist og byggi upp þekkingu í gegnum félagsleg samskipti og þekking verði til í samskiptum við fólk og gegnum menningu, þekking sé fólgin í [[athöfn]]um og [[Atvinna|atvinnu]], [[Leikur|leik]], [[tækni]], [[Bókmenntir|bókmenntum]], [[list]]um og tungumáli. Þannig sé tungumálið verkfæri [[hugsun]]ar og geri einstaklingnum kleift að túlka heiminn en tungumálið er líka ferli hugsunar. Þetta er kallað [[félagsleg hugsmíðahyggja]]. Vígotskíj fjallaði um bilið milli þess sem einstaklingurinn getur gert einn og þess sem hann getur gert með aðstoð fullorðins eða félaga sem leiðir hann áfram. Þetta bil hefur verið kallað ZPD þroskasvæði eða [[svæði hins mögulega þroska]]. Áhrifa frá hugmyndum Vígotskíjs gætir í sálfræði- og námskenningum svo sem [[athafnakenning]]u, [[kenning]]u um [[dreifðir vitsmunir|dreifða vitsmuni]] og [[lærlingur|lærlinga]] í hugsun, tungumálakennslu o.fl. ==Ítarefni== '''Introduction''' *An introduction to Vygotsky, ed. by Harry Daniels, 2nd edition, London [etc.] : Routledge, 2005 '''Major monographs about Vygotsky's Work''' * Wertsch, J. V. (1985). Vygotsky and the Social Formation of Mind, Harvard University Press, Cambridge, Mass., and London. * Kozulin, A. (1990). Vygotsky's Psychology: A Biography of Ideas. Cambridge, MA: Harvard University Press. * Van der Veer, R., & Valsiner, J. (1991). Understanding Vygotsky. A quest for synthesis. Oxford: Basil Blackwell. * Newman, F. & Holzman, L. (1993). Lev Vygotsky: Revolutionary scientist. London: Routledge. * Van der Veer, R., & Valsiner, J. (Eds.) (1994). The Vygotsky Reader. Oxford: Blackwell. * Vygodskaya, G. L., & Lifanova, T. M. (1996/1999). Lev Semenovich Vygotsky, Journal of Russian and East European Psychology, Part 1, 37 (2), 3-90; Part 2, 37 (3), 3-90; Part 3, 37 (4), 3-93, Part 4, 37 (5), 3-99. * Veresov, N. N. (1999). Undiscovered Vygotsky: Etudes on the pre-history of cultural-historical psychology. New York: Peter Lang. == Ritverk Vygotsky á Netinu == '''Á ensku''' *[http://www.marxists.org/archive/vygotsky/ Lev Vygotsky archive @ marxists.org]: all major works (in English) '''Á rússnesku''' * [http://lib.aldebaran.ru/author/vygotskii_lev/vygotskii_lev_psihologiya_iskusstva/ Психология искусства] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120309025138/http://lib.aldebaran.ru/author/vygotskii_lev/vygotskii_lev_psihologiya_iskusstva/ |date=2012-03-09 }} (1922) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-1-soznanie_kak_problema_psc_i_povedeniya.pdf Сознание как проблема психологии поведения] (1924/5) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-2-istoricheskiy_smysl_psihologicheskogo_krizisa.pdf Исторический смысл психологического кризиса] (1927) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-3-problema_kul'turnogo_razvitiya_rebenka.pdf Проблема культурного развития ребенка] (1928) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-9-orudie_i_znak_v_razvitii_rebenka.pdf Орудие и знак в развитии ребенка] (1930) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-4-istoriya_razvitiya_vysshyh_psih_funkciy.pdf История развития высших психических функций] (1931) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-6-lekcii_po_psihologii.pdf Лекции по психологии] (1. Восприятие; 2. Память; 3. Мышление; 4. Эмоции; 5. Воображение; 6. Проблема воли) (1932) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-5-problema_razvitiya_i_raspada_vysshih_psih_funkciy.pdf Проблема развития и распада высших психических функций] (1934) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-7-myshlenie_i_rech.pdf Мышление и речь] ([http://yanko.lib.ru/books/psycho/vygotsky=ps_pzv_cheloveka=ann.htm ''idem''], [http://www.koob.ru/vigodsky_v_l/vihotskij_mishlenie_i_rech ''idem''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070105154037/http://www.koob.ru/vigodsky_v_l/vihotskij_mishlenie_i_rech |date=2007-01-05 }}, [http://filosof.historic.ru/books/item/f00/s00/z0000763/index.shtml ''idem'']) (1934) * [http://yanko.lib.ru/books/psycho/vugotskiy-psc_razv_chel-8-konkretnaya_psihologiya_cheloveka.pdf Конкретная психология человека] == Tenglar == * [http://nemendur.khi.is/vilhthor/%C3%BEroskas%C3%A1lfr%C3%A6%C3%B0i.htm Beiting kenninga Vygotskys í skólastarfi (nemendaverkefni)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070927072604/http://nemendur.khi.is/vilhthor/%C3%BEroskas%C3%A1lfr%C3%A6%C3%B0i.htm |date=2007-09-27 }} *[http://www.kolar.org/vygotsky/ Vygotsky Resources] Archive of resource links. *[http://webpages.charter.net/schmolze1/vygotsky/ The Vygotsky Project] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20061205225638/http://webpages.charter.net/schmolze1/vygotsky/ |date=2006-12-05 }} Summaries of, and links to, Vygotsky articles. *[http://www.massey.ac.nz/~alock/virtual/project2.htm Vygotsky Centennial Project] Collected articles exploring Vygotsky's work. *[http://vygotsky.afraid.org/ The Mozart of Psychology] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120313025856/http://vygotsky.afraid.org/ |date=2012-03-13 }} Vygotsky article with extensive references. * [http://faculty.cmsu.edu/drobbins/index.html Dorothy "Dot" Robbins] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070519204509/http://faculty.cmsu.edu/drobbins/index.html |date=2007-05-19 }} Vygotsky memorial site with many papers and resources. *[http://www.eastsideinstitute.org/vygotsky.html East Side Institute] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070529020844/http://www.eastsideinstitute.org/vygotsky.html |date=2007-05-29 }} Vygotsky-inspired research and training center in NYC. {{fd|1896|1934}} {{fd|1896|1934}} {{Stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Rússneskir sálfræðingar]] [[Flokkur:kennslutækni]] ogz8582tqsc8uarq09v9ktnf93dlnl2 Grýla 0 33586 1763252 1657809 2022-08-01T00:16:49Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Gryla 2022 ÞB Halldor Petursson.png|alt=Grýla úr Vísnabókinni. Teikning eftir Halldór Pétursson|thumb|Grýla úr ''Vísnabókinni''. Teikning eftir Halldór Pétursson]] '''Grýla''' er upphaflega tröllkona, en er síðan með tíð og tíma talin til [[Ísland|íslenskra]] [[jólavætt|jólavætta]]. Í þulum [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] er hún sögð tröllkona, en er síðan ekki bendluð sérstaklega við [[jól]]in fyrr en í kvæði frá [[17. öld]]. Grýla er í íslenskum sögnum talin móðir [[íslensku jólasveinarnir|íslensku jólasveinanna]] og [[Leppalúði]] að öllum líkindum faðir þeirra, en Grýla var ekki við eina fjölina felld því áður en hún kynntist Lúða átti hún vingott við Bola og Gust og átti með þeim fjölda tröllabarna. {{Tilvitnunarbox |title = |quote = :Grýla reið með garði, :gekk með henni Varði. :Hófar voru á henni, :hékk henni toppur úr enni. :Dró hún belg með læri, :börn trúi ég þar í væri. :Valka litla kom þar að :og klippti á gat með skæri. |source = erindi í Grýlukvæði (þjóðkvæði) }} == Úr Snorra-Eddu == Í viðauka Snorra-Eddu eru nafnaþulur, og þar kemur orðið Grýla fyrst fyrir. Í erindi 12 segir: :Skal ek trollkvenna :telja heiti: :Gríðr ok Gnissa, :Grýla, Brýja, :Glumra, Geitla, :Gríma ok Bakrauf, :Guma Gestilja, :Grottintanna. == Heimildir == *[https://web.archive.org/web/20160329155651/http://jol.ismennt.is/jol96/menu.htm Salvör Gissurardóttir: Grýla og Jólasveinar] *[https://web.archive.org/web/20160328081252/http://jol.ismennt.is/index.html Jólavefurinn 2005 Salvör Gissurardóttir] *[http://www.nams.is/gryla/index.htm Námsgagnastofnun - Grýlukvæði Stefáns Ólafssonar í Vallarnesi] == Tenglar == {{wikibækur|Grýla|Grýlu og jólasveinunum}} {{wikiheimild|Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar|Grýlu}} *[http://www.julli.is/jol/gryla.htm ''Grýla og Leppalúði''; Jólavefur Júlla 2007] *[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2752580 ''Grýlukvæði''; þjóðkvæði, birtist í Þjóðviljanum 1948] *[https://web.archive.org/web/20160304211730/http://jol.ismennt.is/jol96/ljod/grylajoha.htm ''Grýlukvæði eftir Jóhannes úr Kötlum''; af jol.ismennt.is] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3285570 ''Gömul grýluþula''; britist í Lesbók Morgunblaðsins 1959] [[Flokkur:Íslenskir jólavættir]] [[Flokkur:Jól á Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar þjóðsagnapersónur]] n40g6tkfcqlkywno4wh5bqicw281dtg 1763255 1763252 2022-08-01T00:18:43Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Gryla 2022 ÞB Halldor Petursson.png|alt=Grýla úr Vísnabókinni. Teikning eftir Halldór Pétursson|thumb|Grýla úr ''Vísnabókinni''. Teikning eftir Halldór Pétursson]] '''Grýla''' er upphaflega tröllkona, en er síðan með tíð og tíma talin til [[Ísland|íslenskra]] [[jólavætt|jólavætta]]. Í þulum [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] er hún sögð tröllkona, en er síðan ekki bendluð sérstaklega við [[jól]]in fyrr en í kvæði frá [[17. öld]]. Grýla er í íslenskum sögnum talin móðir [[íslensku jólasveinarnir|íslensku jólasveinanna]] og [[Leppalúði]] að öllum líkindum faðir þeirra, en Grýla var ekki við eina fjölina felld því áður en hún kynntist Lúða átti hún vingott við Bola og Gust og átti með þeim fjölda tröllabarna. Þá eru til urmull af [[Grýlukvæði|Grýlukvæðum]]. Þau elstu eru talin vera frá 13. öld. {{Tilvitnunarbox |title = |quote = :Grýla reið með garði, :gekk með henni Varði. :Hófar voru á henni, :hékk henni toppur úr enni. :Dró hún belg með læri, :börn trúi ég þar í væri. :Valka litla kom þar að :og klippti á gat með skæri. |source = erindi í Grýlukvæði (þjóðkvæði) }} == Úr Snorra-Eddu == Í viðauka Snorra-Eddu eru nafnaþulur, og þar kemur orðið Grýla fyrst fyrir. Í erindi 12 segir: :Skal ek trollkvenna :telja heiti: :Gríðr ok Gnissa, :Grýla, Brýja, :Glumra, Geitla, :Gríma ok Bakrauf, :Guma Gestilja, :Grottintanna. == Heimildir == *[https://web.archive.org/web/20160329155651/http://jol.ismennt.is/jol96/menu.htm Salvör Gissurardóttir: Grýla og Jólasveinar] *[https://web.archive.org/web/20160328081252/http://jol.ismennt.is/index.html Jólavefurinn 2005 Salvör Gissurardóttir] *[http://www.nams.is/gryla/index.htm Námsgagnastofnun - Grýlukvæði Stefáns Ólafssonar í Vallarnesi] == Tenglar == {{wikibækur|Grýla|Grýlu og jólasveinunum}} {{wikiheimild|Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar|Grýlu}} *[http://www.julli.is/jol/gryla.htm ''Grýla og Leppalúði''; Jólavefur Júlla 2007] *[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2752580 ''Grýlukvæði''; þjóðkvæði, birtist í Þjóðviljanum 1948] *[https://web.archive.org/web/20160304211730/http://jol.ismennt.is/jol96/ljod/grylajoha.htm ''Grýlukvæði eftir Jóhannes úr Kötlum''; af jol.ismennt.is] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3285570 ''Gömul grýluþula''; britist í Lesbók Morgunblaðsins 1959] [[Flokkur:Íslenskir jólavættir]] [[Flokkur:Jól á Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar þjóðsagnapersónur]] sgjenx0novz4o4n7w6rxanbmgs7a2w9 1763257 1763255 2022-08-01T00:20:58Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Gryla 2022 ÞB Halldor Petursson.png|alt=Grýla úr Vísnabókinni. Teikning eftir Halldór Pétursson|thumb|Grýla úr hinni geysivinsælu ''Vísnabók'' sem kom fyrst út árið 1946. Teikning eftir [[Halldór Pétursson]]]] '''Grýla''' er upphaflega tröllkona, en er síðan með tíð og tíma talin til [[Ísland|íslenskra]] [[jólavætt|jólavætta]]. Í þulum [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] er hún sögð tröllkona, en er síðan ekki bendluð sérstaklega við [[jól]]in fyrr en í kvæði frá [[17. öld]]. Grýla er í íslenskum sögnum talin móðir [[íslensku jólasveinarnir|íslensku jólasveinanna]] og [[Leppalúði]] að öllum líkindum faðir þeirra, en Grýla var ekki við eina fjölina felld því áður en hún kynntist Lúða átti hún vingott við Bola og Gust og átti með þeim fjölda tröllabarna. Þá eru til urmull af [[Grýlukvæði|Grýlukvæðum]]. Þau elstu eru talin vera frá 13. öld. {{Tilvitnunarbox |title = |quote = :Grýla reið með garði, :gekk með henni Varði. :Hófar voru á henni, :hékk henni toppur úr enni. :Dró hún belg með læri, :börn trúi ég þar í væri. :Valka litla kom þar að :og klippti á gat með skæri. |source = erindi í Grýlukvæði (þjóðkvæði) }} == Úr Snorra-Eddu == Í viðauka Snorra-Eddu eru nafnaþulur, og þar kemur orðið Grýla fyrst fyrir. Í erindi 12 segir: :Skal ek trollkvenna :telja heiti: :Gríðr ok Gnissa, :Grýla, Brýja, :Glumra, Geitla, :Gríma ok Bakrauf, :Guma Gestilja, :Grottintanna. == Heimildir == *[https://web.archive.org/web/20160329155651/http://jol.ismennt.is/jol96/menu.htm Salvör Gissurardóttir: Grýla og Jólasveinar] *[https://web.archive.org/web/20160328081252/http://jol.ismennt.is/index.html Jólavefurinn 2005 Salvör Gissurardóttir] *[http://www.nams.is/gryla/index.htm Námsgagnastofnun - Grýlukvæði Stefáns Ólafssonar í Vallarnesi] == Tenglar == {{wikibækur|Grýla|Grýlu og jólasveinunum}} {{wikiheimild|Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar|Grýlu}} *[http://www.julli.is/jol/gryla.htm ''Grýla og Leppalúði''; Jólavefur Júlla 2007] *[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2752580 ''Grýlukvæði''; þjóðkvæði, birtist í Þjóðviljanum 1948] *[https://web.archive.org/web/20160304211730/http://jol.ismennt.is/jol96/ljod/grylajoha.htm ''Grýlukvæði eftir Jóhannes úr Kötlum''; af jol.ismennt.is] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3285570 ''Gömul grýluþula''; britist í Lesbók Morgunblaðsins 1959] [[Flokkur:Íslenskir jólavættir]] [[Flokkur:Jól á Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar þjóðsagnapersónur]] 6h1nb2ms0ghco51v53954xhdinm4n8k 1763259 1763257 2022-08-01T00:24:16Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Gryla 2022 ÞB Halldor Petursson.png|alt=Grýla úr Vísnabókinni. Teikning eftir Halldór Pétursson|thumb|Grýla úr hinni geysivinsælu ''[[Vísnabókin|Vísnabók]]'' sem kom fyrst út árið 1946. Teikning eftir [[Halldór Pétursson]]]] '''Grýla''' er upphaflega tröllkona, en er síðan með tíð og tíma talin til [[Ísland|íslenskra]] [[jólavætt|jólavætta]]. Í þulum [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] er hún sögð tröllkona, en er síðan ekki bendluð sérstaklega við [[jól]]in fyrr en í kvæði frá [[17. öld]]. Grýla er í íslenskum sögnum talin móðir [[íslensku jólasveinarnir|íslensku jólasveinanna]] og [[Leppalúði]] að öllum líkindum faðir þeirra, en Grýla var ekki við eina fjölina felld því áður en hún kynntist Lúða átti hún vingott við Bola og Gust og átti með þeim fjölda tröllabarna. Þá eru til urmull af [[Grýlukvæði|Grýlukvæðum]]. Þau elstu eru talin vera frá 13. öld. {{Tilvitnunarbox |title = |quote = :Grýla reið með garði, :gekk með henni Varði. :Hófar voru á henni, :hékk henni toppur úr enni. :Dró hún belg með læri, :börn trúi ég þar í væri. :Valka litla kom þar að :og klippti á gat með skæri. |source = erindi í Grýlukvæði (þjóðkvæði) }} == Úr Snorra-Eddu == Í viðauka Snorra-Eddu eru nafnaþulur, og þar kemur orðið Grýla fyrst fyrir. Í erindi 12 segir: :Skal ek trollkvenna :telja heiti: :Gríðr ok Gnissa, :Grýla, Brýja, :Glumra, Geitla, :Gríma ok Bakrauf, :Guma Gestilja, :Grottintanna. == Heimildir == *[https://web.archive.org/web/20160329155651/http://jol.ismennt.is/jol96/menu.htm Salvör Gissurardóttir: Grýla og Jólasveinar] *[https://web.archive.org/web/20160328081252/http://jol.ismennt.is/index.html Jólavefurinn 2005 Salvör Gissurardóttir] *[http://www.nams.is/gryla/index.htm Námsgagnastofnun - Grýlukvæði Stefáns Ólafssonar í Vallarnesi] == Tenglar == {{wikibækur|Grýla|Grýlu og jólasveinunum}} {{wikiheimild|Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar|Grýlu}} *[http://www.julli.is/jol/gryla.htm ''Grýla og Leppalúði''; Jólavefur Júlla 2007] *[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2752580 ''Grýlukvæði''; þjóðkvæði, birtist í Þjóðviljanum 1948] *[https://web.archive.org/web/20160304211730/http://jol.ismennt.is/jol96/ljod/grylajoha.htm ''Grýlukvæði eftir Jóhannes úr Kötlum''; af jol.ismennt.is] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3285570 ''Gömul grýluþula''; britist í Lesbók Morgunblaðsins 1959] [[Flokkur:Íslenskir jólavættir]] [[Flokkur:Jól á Íslandi]] [[Flokkur:Íslenskar þjóðsagnapersónur]] lro9gh2pd7esb3wwyunea09zep9ri9w Lev Vygotsky 0 36264 1763319 182932 2022-08-01T03:31:53Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Lev Vígotskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Lev Vígotskíj]] 6l2ja7nqunfnjvlpbe4n7nm79z0r24k Igor Stravinsky 0 36307 1763312 183203 2022-08-01T03:31:18Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ígor Stravínskíj]] kjmogejtwsh2flsnxn18nhfup60gs9y Spjall:Igor Stravinsky 1 36308 1763359 183205 2022-08-01T03:35:16Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Spjall:Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Ígor Stravínskíj]] hn55cul7ry3qxkxitu3w2y2knbreaac Stravinskíj 0 36312 1763337 183219 2022-08-01T03:33:24Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ígor Stravínskíj]] kjmogejtwsh2flsnxn18nhfup60gs9y Stravinskí 0 36313 1763336 183220 2022-08-01T03:33:19Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ígor Stravínskíj]] kjmogejtwsh2flsnxn18nhfup60gs9y Ígor Stravinskí 0 36314 1763351 183221 2022-08-01T03:34:34Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Ígor Stravínskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ígor Stravínskíj]] kjmogejtwsh2flsnxn18nhfup60gs9y Borís Jeltsín 0 36736 1763243 1762865 2022-08-01T00:05:35Z TKSnaevarr 53243 /* Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum */ wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Aleksandr Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepasjín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Brezhnev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Víktor Gríshín]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Gríshín. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Lígatsjov]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Lígatsjov og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Lígatsjov svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrej Sakharov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Aleksandr Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Aleksandr Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Aleksandr Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dmítríj Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Aleksandr Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] r5ui26zv5acxvf3ndq3334gkl31z9ib 1763244 1763243 2022-08-01T00:06:13Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forseti | nafn = Borís Jeltsín<br>{{small|Борис Ельцин}} | mynd = Борис Николаевич Ельцин-1 (cropped) (cropped).jpg | titill = [[Forseti Rússlands]] | stjórnartíð_start = [[10. júlí]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1999]] | eftirmaður = [[Vladímír Pútín]] | vara_forseti = [[Aleksandr Rútskoj]] (1991–1993) | forsætisráðherra = {{Collapsible list|title = Listi|1=[[Ívan Sílajev]]<br />[[Oleg Lobov]] (starfandi)<br />[[Jegor Gajdar]] (starfandi)<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]]<br />[[Sergej Kíríjenko]]<br />[[Víktor Tsjernomyrdín]] (starfandi)<br />[[Jevgeníj Prímakov]]<br />[[Sergej Stepashín]]<br />[[Vladímír Pútín]]}} | fæðingarnafn = Boris Nikolajevitsj Jeltsín | fæddur = [[1. febrúar]] [[1931]] | fæðingarstaður = [[Bútka]], [[Sverdlovskfylki|Sverdlovsk]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{Dauðadagur og aldur|2007|4|23|1931|2|1}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Rússland]]i | orsök_dauða = [[Hjartaáfall]] | þekktur_fyrir = Fyrsti forseti [[Rússland]]s eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] | starf = Forseti | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (eftir 1991)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1961–1990) | trú = [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan]] | maki = Naina Jeltsína (g. 1956) | börn = 2 | þjóderni = [[Rússland|Rússneskur]] | undirskrift = Yeltsin signature.svg }} '''Borís Níkolajevítsj Jeltsín''' ([[rússneska]]: ''Борис Николаевич Ельцин'') (1. febrúar 1931 – 23. apríl 2007) var fyrsti [[forseti Rússlands]] frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn [[sovéska valdaránstilraunin 1991|valdaránstilraun]] harðlínumanna gegn [[Míkhaíl Gorbatsjov]] 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt [[markaðshagkerfi]] sem leiddi til [[óðaverðbólga|óðaverðbólgu]]. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka [[spilling]]u. Á þeim tíma náðu [[Fáveldi|ólígarkarnir]] öllum völdum í viðskiptalífi landsins. Árið 1999 gerði hann [[Vladímír Pútín]] að [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]] og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. Þann 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri. ==Æska== Borís Jeltsín fæddist þann 1. febrúar árið 1931 í þorpinu [[Bútka]] skammt frá [[Jekaterínbúrg|Sverdlovsk]] í [[Úralfjöll]]um. Foreldrar hans voru smábændur og Borís var eitt þriggja barna þeirra. Þegar [[kýr]] fjölskyldunnar dó árið 1935 flutti fjölskyldan til [[Perm (borg)|Perm]] þar sem faðir Borísar fékk vinnu sem byggingaverkamaður. Þau bjuggu þar í sameignarskála og urðu að sofa á gólfinu. Jeltsín ólst upp við fátæklegar aðstæður í Perm og hlaut litla en haldgóða grunnmenntun. Á unga aldri missti Jeltsín tvo fingur þegar hann reyndi að taka í sundur [[Handsprengja|handsprengju]] sem hann hafði stolið ásamt tveimur vinum sínum.<ref name=uppleið>{{Tímarit.is|1730476|Jeltsín á uppleið|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=7. október 1990}}</ref> ==Stjórnmálaferill í Sovétríkjunum== Jeltsín lauk námi í Úral-tækniskólanum og vann síðan sem byggingarverkfræðingur í fjórtán ár, þar til hann var beðinn um að taka sæti í héraðsstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] í [[Sverdlovskfylki]]. Jeltsín þótti dugnaðarmikill í því starfi og því bauð sovéski leiðtoginn [[Leoníd Brezhnev]] honum starf flokksritara á Sverdlovsk-svæðinu.<ref>{{Tímarit.is|2588099|Maðurinn sem lagði heimsveldi að fótum sér|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=12-13|útgáfudagsetning=24. ágúst 1991}}</ref> Hann var á þessum tíma tryggur sovéska stjórnkerfinu og hreyfði ekki við mótbárum þegar hann fékk árið 1977 skipun um að láta rífa húsið þar sem [[Nikulás 2.]] keisari og fjölskylda hans höfðu verið tekin af lífi.<ref name=uppleið/> Frá árinu 1981 átti Jeltsín sæti í miðstjórn kommúnistaflokksins og hafði þar umsjá með stjórn byggingarmála.<ref name=fall>{{Tímarit.is|1668774|Fall Yeltsins|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=20-21|útgáfudagsetning=22. nóvember 1987}}</ref> Á meðan Jeltsín var flokksritari í Sverdlovsk kynntist hann og vingaðist við [[Míkhaíl Gorbatsjov]], sem varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985. Gorbatsjov gerði Jeltsín að leiðtoga kommúnistaflokksins í [[Moskva|Moskvu]] og veitti honum jafnframt sæti aukafulltrúa í framkvæmdastjórn flokksins. Í þessari stöðu hafði Jeltsín aðgang að æðstu valdaklíkum Sovétríkjanna og naut allra tilheyrandi fríðinda. Að eigin sögn vandi hann sig aldrei við þann lífstíl og fór á þessum tíma að efast um kommúníska stjórnarstefnu.<ref name=uppleið/> Sem leiðtogi kommúnistaflokksins í Moskvu ræktaði Jeltsín ímynd sína sem „maður fólksins“ með því að notast við almenningssamgöngur og fara sjálfur til að versla í matvöruverslunum. Hann gagnrýndi forvera sinn, [[Víktor Gríshín]], fyrir óstjórn í borginni og lét árið 1986 reka meirihluta borgarráðsfulltrúa og embættismanna sem tengdust Gríshín. Jeltsín náði miklum vinsældum meðal Moskvubúa með því að gagnrýna forréttindi flokkselítunnar og lélega almenningsþjónustu og með átökum sínum gegn spillingu, áfengis- og fíkniefnaneyslu.<ref name=fall/> Í stjórn kommúnistaflokksins varð Jeltsín einn sýnilegasti stuðningsmaður umbótastefnu Gorbatsjovs (''[[glasnost]]'' og ''[[perestrojka]]''). Jeltsín var hins vegar enn róttækari umbótasinni en Gorbatsjov og fannst breytingarnar í frjálslyndisátt ganga bæði of skammt og of hægt. Vegna þessarar róttækni Jeltsíns komst hann upp á kant við íhaldssamari meðlimi í stjórn flokksins, sér í lagi aðstoðarritarann [[Jegor Lígatsjov]]. Á fundi framkvæmdastjórnarinnar þann 21. október sauð upp úr þegar Jeltsín flutti eldræðu þar sem hann gagnrýndi Lígatsjov og bandamenn hans fyrir að standa í vegi umbótanna og beindi jafnframt gagnrýni að Gorbatsjov. Lígatsjov svaraði Jeltsín fullum hálsi og Gorbatsjov tók jafnframt afstöðu gegn Jeltsín, sem hann sakaði um að hafa sett persónulegan metnað ofar flokkshagsmunum. Jeltsín sagði í kjölfarið upp sæti sínu í framkvæmdastjórninni.<ref name=fall/> Eftir að Jeltsín hrökklaðist úr flokksforystunni hlaut hann starf í byggingarráðuneytinu og var almennt talin pólitískt dauður. Þegar fyrstu frjálsu þingkosningar Sovétríkjanna voru haldnar árið 1989 gaf Jeltsín hins vegar kost á sér til þingsætis í Moskvukjördæmi og vann sigur á móti frambjóðanda Kommúnistaflokksins með 89% atkvæða. Jeltsín varð í kjölfarið leiðtogi þingflokks stjórnarandstæðinga og myndaði bandalag við aðra umbótasinna á borð við [[Andrej Sakharov]], [[Anatolíj Sobtsjak]] og [[Gavríll Popov]].<ref name=uppleið/> Jeltsín sagði sig úr kommúnistaflokknum í júlí árið 1990 og var kjörinn forseti æðstaráðs [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]] í júní.<ref>{{Tímarit.is|3338723|Dýrlingur eða lýðskrumari?|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=2. júní 1990}}</ref> Hann lýsti í kjölfarið yfir [[fullveldi]] Rússlands undan Sovétríkjunum þann 12. júní.<ref>{{Vefheimild|titill=Fulltrúaþingið í Rússlandi lýsir yfir fullveldi|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51825/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1990|mánuður=13. júní}}</ref> Með upphefð Jeltsíns var verulega grafið undan valdagrundvelli Gorbatsjovs, sem hafði þá gerst [[forseti Sovétríkjanna]].<ref>{{Tímarit.is|1723530|Upphefð Borís Jeltsíns eykur óvissu um framtíð Gorbatsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24|útgáfudagsetning=30. maí 1990}}</ref> ==Forseti Rússlands (1991–1999)== [[Mynd:Boris Yeltsin 22 August 1991-1.jpg|thumb|left|Borís Jeltsín þann 22. ágúst 1991.]] Eftir að rússneska sovétlýðveldið lýsti yfir fullveldi var stefnt að kosningum til nýs embætti [[Forseti Rússlands|forseta Rússlands]]. Stofnun embættisins var liður í samkomulagi um aukna sjálfsstjórn lýðveldanna sem enn voru hluti af Sovétríkjunum. Þegar forsetakosningarnar voru haldnar í júní 1991 vann Jeltsín afgerandi sigur og varð þannig fyrsti þjóðkjörni þjóðhöfðingi Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1745560|Ný bylting í Rússlandi?|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðmundur Halldórsson|blaðsíða=14-15|útgáfudagsetning=16. júní 1991}}</ref> ===Fall Sovétríkjanna=== Á dögunum 19. til 21. ágúst árið 1991 reyndu harðlínumenn innan Kommúnistaflokksins að [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|fremja valdarán]] gegn Gorbatsjov, sem var settur í stofufangelsi í sumarhúsi sínu á [[Krímskagi|Krímskaga]]. Aðgerðir valdaránsmannanna voru hins vegar illa skipulagðar og ósamhæfðar. Í Moskvu fylkti Jeltsín almenningi að baki sér til að mótmæla valdaráninu. Mótmælendur fjölmenntu að [[Hvíta húsið (Moskva)|Hvíta húsinu]] í Moskvu, þar sem rússneska þingið hafði aðsetur, og Jeltsín klifraði þar upp á [[Skriðdreki|skriðdreka]] og flutti fræga ræðu fyrir Moskvubúa. Valdamiklir herforingjar, þar á meðal [[Aleksandr Lebed]], hetja úr [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|stríðinu í Afganistan]], lýstu yfir stuðningi við Jeltsín frekar en valdaránsmennina eða Gorbatsjov. Að lokum fór valdaránið út um þúfur en Gorbatsjov var rúinn pólitískum völdum og Jeltsín stóð eftir óskoraður sem eiginlegur leiðtogi Rússa.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|22451|Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?}}</ref> Þann 8. desember 1991 fundaði Jeltsín með [[Leoníd Kravtsjúk]], forseta [[Úkraína|Úkraínu]], og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Á jóladag 1991 sagði Gorbatsjov svo loks formlega af sér sem leiðtogi Sovétríkjanna og sovéski fáninn var dreginn niður af húni við [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta sinn. Jeltsín var þaðan af forseti rússneska sambandslýðveldisins.<ref name=vísindavefur/> ===Efnahagsstefna=== Á stjórnartíð sinni réðst Jeltsín í róttækar efnahagsumbætur sem fólu í sér stórfellda [[einkavæðing]]u, [[afreglun]] og [[gjaldfelling]]u. Þessar stefnur höfðu ekki tilætluð áhrif og stuðluðu þess í stað að útbreiddu atvinnuleysi og óstjórnlegri verðbólgu. Efnahagur Rússlands skrapp næstum saman um helming frá 1991 til 1999 en fámennur hópur [[Fáveldi|olígarka]] komst hins vegar til áhrifa og hagnaðist á breytingunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Maðurinn sem setti Sovétríkin á sorphaug sögunnar|url=https://www.vb.is/frettir/maurinn-sem-setti-sovetrikin-a-sorphaug-sogunnar/28939/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2007|mánuður=24. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=29. mars}}</ref> Jeltsín glataði vinsældum sínum þegar leið á forsetatíð hans vegna efnahagsóstjórnarinnar og margir Rússar misstu trú á frjálslynda lýðræðinu sem þeir höfðu bundið vonir við undir lok Sovéttímans.<ref>{{cite book|author=[[Eiríkur Bergmann]]|title=Þjóðarávarpið: Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld|year=2021|page=167-168|publisher=[[JPV|JPV útgáfa]]|location=[[Reykjavík]]|isbn=978-9935-29-078-6}}</ref> ===Deilur við þingið og stjórnarkreppan 1993=== Jeltsín stofnaði aldrei sérstakan stjórnmálaflokk í kringum stefnumál sín. Þetta stuðlaði að því að hann hafði ekki stuðning vísan á rússneska þinginu (dúmunni) og lenti brátt í deilum við þingmenn, sem margir höfðu áður átt aðild að kommúnistaflokknum. Upphafsár Jeltsíns á forsetastól eftir fall Sovétríkjanna einkenndust af baráttu hans til að marka skýrari skil milli verksviða framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins og auka þannig eigin völd á kostnað þingsins. Jeltsín vildi halda þjóðaratvæðagreiðslu til að færa tiltekin völd frá þingi til forseta en þingforsetinn [[Rúslan Khasbúlatov]] neitaði að fara að ósk hans.<ref>{{Tímarit.is|1781868|Lífróður Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steingrímur Sigurgeirsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=14. mars 1993}}</ref> Deilur þeirra leiddu til stjórnarkreppu í september 1993 þegar Jeltsín beitti forsetatilskipun til að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Khasbúlatov og bandamenn hans töldu Jeltsín brjóta gegn [[Stjórnarskrá Rússlands|stjórnarskrá landsins]] með þessum gerningi og hvöttu Rússa til að mótmæla forsetanum. Samkvæmt stjórnarskránni átti forsetinn að segja af sér samhliða þingrofi og varaforsetinn, sem þá var [[Aleksandr Rútskoj]], átti að taka við forsetaembætti til bráðabirgða fram að kosningum, en Jeltsín fór ekki eftir þessu.<ref>{{Tímarit.is|1792463|Herinn heitir hlutleysi en Clinton styður Jeltsín|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=1; 20|útgáfudagsetning=22. september 1993}}</ref> [[Mynd:President Bill Clinton and President Boris Yeltsin of Russia during the Hyde Park meeting press conference (01).jpg|thumb|right|Jeltsín á góðri stundu með [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]].]] Þingið neitaði að hætta störfum eftir að Jeltsín rauf þing með þessum hætti. Þess í stað lýsti það yfir vantrausti gegn Jeltsín og sór Rútskoj í embætti sem starfandi forseta rússneska sambandslýðveldisins en Jeltsín brást við með því að senda hermenn til að leysa upp þingið með valdi. Þetta leiddi til tíu daga átaka í Moskvu í september og október 1993.<ref>{{Tímarit.is|4073655|Aðdragandi átakanna við Hvíta húsið|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=11|útgáfudagsetning=5. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|4073613|„Valdaráðuneytin“ og hermenn á bandi Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8|útgáfudagsetning=9. október 1993|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref><ref>{{Tímarit.is|1792542|Valdabarátta Jeltsíns Rússlandsforseta og þingsins|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=24-25|útgáfudagsetning=23. september 1993}}</ref> Eftir að þingið hafði verið leyst upp á þennan hátt hélt Jeltsín þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sínar í desember 1993 og voru þær naumlega samþykktar.<ref>{{Tímarit.is|3637994|„Lýðræðislegt“ valdarán Jeltsíns|blað=[[Vikublaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. desember 1993|höfundur=Bjarni Guðbjörnsson}}</ref> Með stjórnarskrárbreytingunum jukust völd forsetaembættisins verulega, en stuðningsmenn Jeltsíns og umbóta hans hlutu hins vegar ekki gott gengi í þingkosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni.<ref>{{Tímarit.is|4074356|Vopnin snerust í höndum Jeltsíns|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5|útgáfudagsetning=14. desember 1993}}</ref> ===Stríðin í Téténíu=== Í desember 1994 sendi Jeltsín hermenn inn í [[Téténía|Téténíu]] til að endurheimta þar rússnesk yfirráð og hóf þannig [[fyrra Téténíustríðið]], sem einnig hefur verið kallað „stríð Jeltsíns.“ Á sovéttímanum hafði Téténía verið sjálfsstjórnarsvæði innan [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], en við hrun Sovétríkjanna höfðu Téténar lýst yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Stjórn Jeltsíns viðurkenndi ekki sjálfstæði Téténíu og sagðist nú vilja „skakka leikinn“ vegna fjölmargra skæra og mannrána á svæðinu.<ref name=vísindavefurinn2>{{Vísindavefurinn|4531|Hvernig og hvers vegna hófst stríðið milli Tsjetsjena og Rússa?}}</ref> Jeltsín og stjórn hans bjuggust við því að auðvelt yrði að vinna sigur á téténsku sjálfstæðissinnunum og að sigurinn myndi vonandi auka vinsældir Jeltsíns heima fyrir. Téténar veittu hins vegar harða mótspyrnu og fylktu sér að baki téténska forsetanum [[Djokhar Dúdajev]] í baráttu fyrir vörn föðurlandsins. Rússneski herinn réðist inn í téténsku höfuðborgina [[Grosní]] á gamlársdag 1994 og varpaði fjölda sprengja á hana. Eftir tveggja mánaða bardaga neyddust téténskar hersveitir til að hörfa frá Grosní í lok febrúar 1995, en þá hafði borgin orðið fyrir verulegum skemmdum auk þess sem bæði þúsundir rússneskra hermanna og almennra téténskra borgara höfðu látið lífið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Í ljósi sögunnar - Téténía|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/72tl1u|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2017|mánuður=7. apríl|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Þrátt fyrir hernám Grosní héldu Téténar áfram mótspyrnu gegn rússneska hernum á næstu árum. Rússar héldu áfram sprengjuherferðum gegn téténsku landsbyggðinni og drápu fjölda óbreyttra borgara. Þann 7. apríl 1995 lögðu rússneskir hermenn þorpið [[Samaskí]] í rúst og drápu um 300 manns, meðal annars með eldvörpum.<ref name=vera/> Mannfallið í Téténíu og fréttir af grimmd rússneska hersins höfðu neikvæð áhrif á vinsældir Jeltsíns heima fyrir og spilltu fyrirætlunum hans um nánari sambönd við vestrænar stofnanir eins og [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópuráðið]].<ref>{{Tímarit.is|4079421|Rússar egna gildrur fyrir fjallabúa|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=7|útgáfudagsetning=7. febrúar 1995}}</ref> Fyrra Téténíustríðinu lauk árið 1996 þegar [[Aleksandr Lebed]], öryggismálastjóri Jeltsíns, samdi um frið við Téténa með friðarskilmálum sem gáfu Téténíu sjálfstæði að flestu leyti nema að nafninu til.<ref name=vísindavefurinn2/> [[Seinna Téténíustríðið]] hófst árið 1999, á síðasta ári Jeltsíns í forsetaembætti. Rússar lýstu friðarsamningana frá 1996 ógilda eftir að skæruliðasveitir undir stjórn [[Shamil Basajev|Shamils Basajev]] og [[Ibn al-Khattib]] gerðu árásir á rússneska sjálfsstjórnarlýðveldið [[Dagestan]] og komu nokkrum þorpum þar undir [[Wahhabismi|wahabíska]] stjórn. Til að réttlæta stríðið var einnig vísað til hryðjuverkaárása sem gerðar höfðu verið á íbúðablokkir í [[Moskva|Moskvu]] og [[Volgodonsk]] sem Rússar sögðu téténska íslamista bera ábyrgð á. Hernaðurinn í Téténíu var enn yfirstandandi þegar Jeltsín lét af forsetaembætti í lok ársins 1999.<ref name=vísindavefurinn2/> ===Forsetakosningarnar 1996=== [[Mynd:Boris Yeltsin 4 April 1996.jpg|thumb|right|Jeltsín á kosningafundi árið 1996.]] Jeltsín bauð sig fram til endurkjörs í fyrstu forsetakosningum Rússlands frá falli Sovétríkjanna árið 1996. Helsti andstæðingur hans í kosningunum var [[Gennadíj Zjúganov]], frambjóðandi [[Kommúnistaflokkur rússneska sambandsríkisins|Kommúnistaflokks rússneska sambandsríkisins]], sem gagnrýndi Jeltsín án afláts fyrir hlutverk hans í hruni Sovétríkjanna og fyrir misheppnaðar efnahagsumbætur hans.<ref>{{Tímarit.is|2939561|Boðar ný Sovétríki undir hamar og sigð|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=44|útgáfudagsetning=20. apríl 1996}}</ref> Jeltsín var þegar rúinn vinsældum árið 1996 og því voru kosningarnar taldar tvísýnar og Zjúganov mældist lengi með forskot á forsetann í skoðanakönnunum. [[Bandaríkin]] og hin [[Vesturlönd|Vesturveldin]] studdu endurkjör Jeltsíns opinskátt þar sem þau vildu ekki að kommúnistar kæmust aftur til valda í Rússlandi.<ref>{{Tímarit.is|6968225|Ekki um eiginlega kosningabaráttu að ræða í Rússlandi|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=18|útgáfudagsetning=16. mars 2018|höfundur=Anna Lilja Þórisdóttir}}</ref> Þrátt fyrir óvinsældir Jeltsíns bætti hann stöðu sína gagnvart Zjúganov nokkuð í aðdraganda kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|1856041|Harmar samstöðuskort lýðræðisafla|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16|útgáfudagsetning=15. júní 1996}}</ref> Í kosningunum þann 16. júní 1996 fékk Jeltsín 35% atkvæða en Zjúganov 32%. Þar sem enginn hlaut meirihluta atkvæða varð að kalla til annarrar kosningaumferðar í fyrsta og eina skipti í sögu Rússlands.<ref>{{Tímarit.is|1857315|Þátttaka talin ráða úrslitum|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=15|útgáfudagsetning=3. júlí 1996|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Í seinni kosningaumferðinni þann 3. júlí sigraði Jeltsín Zjúganov með um þrettán prósenta mun. Jeltsín naut aðstoðar bandarískra kosningaráðgjafa úr kosningateymi [[Bill Clinton|Bills Clinton]] Bandaríkjaforseta í baráttu sinni fyrir endurkjöri. Þeir beindu athygli kjósenda frá Jeltsín sjálfum og lögðu áherslu á að hann væri sá eini sem gæti komið í veg fyrir afturhvarf til kommúnisma.<ref>{{Tímarit.is|1857848|Bandarískir ráðgjafar lykilmenn í kosningabaráttu Jeltsíns|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=23|útgáfudagsetning=11. júlí 1996}}</ref> Deilt hefur verið um hvort Jeltsín hafi haft rangt við í forsetakosningunum. Árið 2012 sagði [[Dmítríj Medvedev]], þáverandi forseti Rússlands, á fundi með fulltrúum rússnesku stjórnarandstöðunnar, um kosningarnar 1996: „Það leikur varla nokkur vafi á því hver vann kosningarnar. Það var ekki Borís Níkolajevítsj Jeltsín.“<ref>{{Vefheimild|titill=Rewriting Russian History: Did Boris Yeltsin Steal the 1996 Presidential Election?|url=http://content.time.com/time/world/article/0,8599,2107565,00.html|útgefandi=''[[Time]]''|ár=2012|mánuður=24. febrúar|tungumál=enska|höfundur=Simon Shuster|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ===Upphefð Pútíns og afsögn Jeltsíns=== Jeltsín var orðinn afar óvinsæll stjórnandi á síðustu árum sínum í embætti. Rússar kenndu honum um spillingu, slæmt efnahagsástand og áframhaldandi ófrið í Téténíu, auk þess sem almenn tilfinning var um að Rússland hefði glatað stórveldisstöðu sinni á alþjóðasenunni með falli Sovétríkjanna. Árið 1998 reið [[Fjármálakreppan í Rússlandi 1998|efnahagskreppa yfir Rússland]] sem leiddi til greiðslufalls á ríkisskuldum landsins og olli verulegum hræringum á alþjóðamörkuðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Áhyggjur af greiðslugetu Rússlands|url=https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2008/10/24/ahyggjur_af_greidslugetu_russlands/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2008|mánuður=24. október|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. apríl}}</ref> Þar sem útséð þótti að Jeltsín myndi ekki gegna þriðja kjörtímabili sem forseti fóru bandamenn hans að svipast eftir sigurvænlegum frambjóðanda sem gæti tekið við af honum og hlíft valdaklíkunni við spillingarákærum.<ref>{{Vefheimild|titill=Úr leyniþjónustunni í forsetahöllina|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|url=https://www.visir.is/g/20222235430d/ur-leynithjonustunni-i-forsetahollina|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. mars}}</ref> Sagt er að ólígarkinn [[Borís Berezovskíj]] hafi fyrstur stungið upp á [[Vladímír Pútín]], sem þá var forstjóri leyniþjónustunnar [[FSB]], sem rétta manninum í starfið.<ref>{{Vísindavefurinn|28941|Hvað getið þið sagt mér um Vladimír Pútín?}}</ref> Jeltsín útnefndi Pútín nýjan forsætisráðherra í ágúst árið 1999 og lýsti því jafnframt yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn á forsetastól.<ref>{{Tímarit.is|2988013|Krónprinsinn Vladímír Pútín |útgáfudagsetning=10. ágúst 1999|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=8}}</ref> Seinna Téténíustríðið hófst á svipuðum tíma og Pútín varð forsætisráðherra og hann náði fljótt vinsældum meðal Rússa með óbilgirni sinni gagnvart Téténum. Á gamlársdag 1999 sagði Jeltsín óvænt af sér sem forseti og Pútín varð þannig starfandi forseti Rússlands fram að kosningum. Eitt af því fyrsta sem Pútín gerði í forsetaembætti var að veita Jeltsín og bandamönnum hans sakaruppgjöf til að vernda þá gegn hugsanlegri lögsókn.<ref>{{Tímarit.is|3710738|Rússland, Rússland|útgáfudagsetning=18. desember 2003|blað=[[Fréttablaðið]]|blaðsíða=22|höfundur=[[Þorvaldur Gylfason]]}}</ref> ==Dauði== Borís Jeltsín lést úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Moskvu þann 23. apríl 2007, þá 76 ára gamall. Vladímír Pútín lýsti yfir þjóðarsorg á útfarardegi Jeltsíns tveimur dögum síðar.<ref>{{Tímarit.is|4159479|Bera Boris Jeltsín vel söguna|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Steinþór Guðbjartsson|blaðsíða=14|útgáfudagsetning=24. apríl 2007}}</ref> ==Áfengisvandi Jeltsíns== Jeltsín var alræmdur fyrir [[Alkóhólismi|óhóflegan drykkjuskap]] og fyrir að birtast oft ölvaður við opinberar athafnir. Í endurminningum sínum frá árinu 1997 minntist lífvörður Jeltsíns, [[Aleksandr Korzhakov]], þess meðal annars að Jeltsín hefði drukkið sig fullan í heimsókn hjá [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta í [[Washington, D.C.|Washington]] í september 1994.<ref>{{Tímarit.is|1885075|Lífvörður Jeltsíns leysir frá skjóðunni|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=6|útgáfudagsetning=17. ágúst 1997}}</ref> Ómögulegt hafi verið að halda víni frá Jeltsín þrátt fyrir að hann ætti við alvarlega hjartagalla að stríða. Á leiðinni heim til Rússlands var áætlað að Jeltsín hefði viðkomu á [[Írska lýðveldið|Írlandi]] til að funda með [[Albert Reynolds]] forsætisráðherra. Í fluginu olli ofdrykkjan því hins vegar að Jeltsín féll í dá vegna [[hjartaslag]]s. Því varð Reynolds að bíða í fjörutíu mínútur á meðan flugvél Jeltsíns hringsólaði yfir Shannon-flugvelli svo hægt væri að gefa Jeltsín lyf og öndunarhjálp. Þegar Jeltsín náði meðvitund krafðist hann þess að fá samt að hitta Reynolds en fylgdarlið hans neitaði að hleypa honum úr vélinni og sendi hans í stað aðstoðarforsætisráðherrann [[Oleg Soskovets]].<ref>{{Tímarit.is|2958064|Þjónninn hafði varla undan að fylla glasið|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|blaðsíða=27|útgáfudagsetning=16. ágúst 1997}}</ref> Bill Clinton sagði síðar frá því að þegar Jeltsín kom í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna árið 1995 hafi leyniþjónustumenn komið að Jeltsín blindfullum og á nærbuxunum fyrir utan bústað sinn í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]], þar sem hann var að reyna að ná leigubíl svo hann gæti fengið sér pizzu.<ref>{{Vefheimild|titill=Jeltsín, Reagan og Michael Douglas á HM|url=https://kjarninn.is/greinasafn/jeltsin-reagan-og-michael-douglas-a-hm/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2014|mánuður=6. júlí|höfundur=Þórður Snær Júlíusson|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Rússlands]] | frá = [[10. júlí]] [[1991]] | til = [[31. desember]] [[1999]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Vladímír Pútín]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1931|2007|Jeltsín, Borís}} {{DEFAULTSORT:Jeltsín, Borís}} [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Forsetar Rússlands]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] g7fhpf2f6ux2fcb91dhwexnffavqin6 Snið:Íslensk kvikmyndagerð 10 40651 1763030 1755356 2022-07-31T14:55:37Z Akigka 183 breyti í Navbox wikitext text/x-wiki {{Navbox |name = Íslensk kvikmyndagerð |title = [[Kvikmyndagerð á Íslandi]] |listclass=hlist |group1 = Listar |list1 = * [[Listi yfir íslenskar kvikmyndir|Kvikmyndir]] * [[Listi yfir íslenskar heimildamyndir|Heimildamyndir]] * [[Listi yfir íslenskar stuttmyndir|Stuttmyndir]] * [[Listi yfir íslenska sjónvarpsþætti|Sjónvarpsþættir]] * [[Listi yfir íslenskar sjónvarpsmyndir|Sjónvarpsmyndir]] * [[Kvikmyndir tengdar Íslandi]] * [[Listi yfir íslensk kvikmyndahús|Kvikmyndahús]] * [[Listi yfir íslensk kvikmyndafyrirtæki|Kvikmyndafyrirtæki]] |group2 = Fólk |list2 = * [[:Flokkur:Íslenskir kvikmyndaleikstjórar|Leikstjórar]] * [[:Flokkur:Íslenskir leikarar|Leikarar]] * [[Félag kvikmyndagerðarmanna]] * [[Samtök kvikmyndaleikstjóra]] |group3 = Hátíðir |list3 = * [[Edduverðlaunin]] * [[Kvikmyndahátíð í Reykjavík]] * [[Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík]] * [[Stuttmyndadagar í Reykjavík]] * [[Reykjavík Shorts & Docs]] |group4 = Stofnanir |list4 = * [[Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían|ÍKSA]] * [[Kvikmyndamiðstöð Íslands]] * [[Kvikmyndasjóður Íslands]] * [[Kvikmyndasafn Íslands]] * [[Kvikmyndaskóli Íslands]] * [[SMÁÍS]] * [[Kvikmyndaskoðun]] }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið|{{PAGENAME}}]][[Flokkur:Kvikmyndagerð á Íslandi]]</noinclude> 07fsvc06qr8072hnxfd9hwji1k30hcq Rass 0 41055 1763364 1732918 2022-08-01T04:33:53Z 2A01:5EC0:B005:A191:415F:B3F3:A969:8356 wikitext text/x-wiki [[Mynd:A nude boy butt pic.jpg|thumb|Mynd af karlmansrassi.]] [[Mynd:Image-Ass 2.jpg|thumb|Mynd af kvenmannsrassi.]] {{Aðgreiningartengill1|íslensku hljómsveitina [[Rass (hljómsveit)|Rass]]}} '''Rass''' eða '''afturendi''' nefnist kúptur hluti líkama [[maður|manna]] og [[api|apa]] á aftanverðri [[mjaðmagrind]]inni, sem umlykur [[bakrauf]]. Íslenskan á mörg orð yfir hið sama: ''afturhluti, ars, bakhluti, bossi, botn, daus, drundur, dyndill, döf, endi, gumpur, hlaun, hlöss, jasi, kríkastaður, lend, rumpur, seta, sitjandi, skutur, stélur, stirsla, torta'', ''óæðri endinn'' og ''þjó(hnappar)''. <gallery mode=packed heights="200px" widths="200px"> Studio Jean Jacques Lequeu.jpg|[[Jean-Jacques Lequeu]] (c. 1785). Étude de fesses.jpg|[[Félix Vallotton]] (c. 1884). </gallery> {{Líkamshlutar mannsins}} [[Flokkur:Líkamshlutar]] ltxpnp0zrp1o8eifvpl1rob80zzaq9v Níkíta Khrústsjov 0 42256 1763250 1762389 2022-08-01T00:10:28Z TKSnaevarr 53243 /* Tilvísanir */ wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Níkíta Khrústsjov<br>{{small|Никита Хрущёв}} | búseta = | mynd = Bundesarchiv Bild 183-B0628-0015-035, Nikita S. Chruschtschow.jpg | myndastærð = 230px | myndatexti1 = Níkíta Khrústsjov árið 1963. | titill= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start = [[14. september]] [[1953]] | stjórnartíð_end = [[14. október]] [[1964]] | titill2= Forsætisráðherra Sovétríkjanna | stjórnartíð_start2 = [[27. mars]] [[1958]] | stjórnartíð_end2 = [[14. október]] [[1964]] | fæðingarnafn = Níkíta Sergejevítsj Khrústsjov | fæddur = [[17. apríl]] [[1894]] | fæðingarstaður = [[Kalínovka]], [[Úkraína|Úkraínu]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1971|9|11|1894|4|17}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | starf = Verkfræðingur, stjórnmálamaður | maki = Jefrosínja Khrústsjova (1914–19, lést)<br>Marúsja Khrústsjova (1922, skilin)<br>Nína Kúkhartsjúk (Khrústsjova) (1923–71) | börn = Júlía (1915–81), Leoníd (1917–43), Rada (1929–2016), Sergei (1935–), Elena (1937–72) | háskóli = [[Iðnháskólinn í Moskvu]] | undirskrift = Nikita Khrushchev Signature2.svg }} '''Níkíta Sergejevítsj Khrústsjov''' ([[kyrillískt letur]]: Ники́та Серге́евич Хрущёв) ([[17. apríl]] [[1894]] — [[11. september]] [[1971]]) var eftirmaður [[Stalín]]s sem [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]. Hann var litríkur persónuleiki, lítill, þybbinn og sköllóttur, og vakti oft athygli fyrir óvenjulega framkomu. Frægt varð þegar hann eitt sinn hélt ræðu á allsherjarþingi [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], fór úr öðrum skónum og lamdi honum í ræðupúltið til að leggja áherslu á orð sín. Khrústsjov stóð fyrir „af-Stalínvæðingu“ Sovétríkjanna, fyrir byrjun sovéskra geimrannsókna og fyrir nokkrum frjálslyndisumbótum í innanríkismálum. Flokksfélagar Khrústsjov steyptu honum af stóli árið 1964 og komu [[Leoníd Brezhnev]] til valda í hans stað. ==Æviágrip== Khrústsjov fæddist árið 1894 í þorpinu [[Kalínovka]], sem er í dag við landamæri Rússlands og Úkraínu. Hann vann sem járnvinnslumaður á unga aldri og var pólitískur þjóðfulltrúi í hernum á meðan [[rússneska borgarastyrjöldin]] stóð yfir. Með hjálp [[Lazar Kaganóvítsj|Lazars Kaganovítsj]] vann hann sig upp metorðastigann í stjórn Sovétmanna. Hann studdi [[hreinsanir Stalíns]] og staðfesti handtökur á þúsundum meintra andófsmanna. Árið 1938 sendi Stalín hann til þess að stjórna Úkraínu og Khrústsjov hélt þar áfram hreinsununum. Khrústsjov var aftur embættismaður í hernum þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] braust út og vann sem milliliður á milli Stalíns og hershöfðingja hans. Eftir stríðið sneri hann aftur til Úkraínu en var síðan kvaddur til Moskvu til að gerast einn helsti ráðgjafi Stalíns. Dauði Stalíns árið 1953 hratt af stað valdabaráttu sem Khrústsjov vann að endingu. Honum tókst að ryðja keppinautum sínum, [[Lavrentíj Bería]] og [[Georgíj Malenkov]], úr vegi með valdaráni sem hann framdi með aðstoð [[Georgíj Zhúkov]] hermarskálks þann 26. júní. Þann 25. febrúar 1956 flutti Khrústsjov á 20. flokksþingi kommúnistaflokksins „[[Leyniræðan|leyniræðuna]]“ svokölluðu þar sem hann fordæmdi hreinsanir Stalíns og harðstjórn Stalínstímans og lofaði að innleiða frjálslyndara stjórnarfar í Sovétríkjunum. Innanríkisumbætur hans, sem áttu að bæta líf óbreyttra borgara, höfðu oft lítil áhrif, sérstaklega í landbúnaði. Khrústsjov vonaðist til þess að geta reitt sig á eldflaugar fyrir landvarnir Sovétríkjanna og skar því niður fjármagn til hersins sjálfs. Þrátt fyrir þennan niðurskurð var valdatíð Khrústsjovs spennuþrungnasta tímabil [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]] og náði spennan hátindi í [[Kúbudeilan|Kúbudeilunni]] árið 1962. Kúbudeilan hófst með því að Khrústsjov hugðist koma fyrir langdrægum eldflaugum á [[Kúba|Kúbu]], þar sem kommúnistar höfðu komist til valda í [[Byltingin á Kúbu|byltingu]] þremur árum fyrr. Hugsanlega gerði Khrústsjov þetta til að styrkja stöðu sína eftir ýmis pólitísk vonbrigði heima fyrir og erlendis.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|51907|Um hvað snerist Kúbudeilan?}}</ref> Heimurinn rambaði á barmi kjarnorkustyrjaldar þar sem Bandaríkjamenn vildu alls ekki að kjarnorkuvopnum yrði komið fyrir á dyraþrepi þeirra og íhuguðu alvarlega að gera árás þegar sovésk flutningaskip nálguðust Kúbu. Eftir mikla spennu féllst Khrústsjov á að fjarlægja kjarnavopnin frá Kúbu í skiptum fyrir að Bandaríkjamenn fjarlægðu sín eigin kjarnavopn á [[Tyrkland]]i.<ref name=vísindavefur/> Fjarlægingu bandarísku kjarnavopnanna var hins vegar haldið leyndri fyrst um sinn. Því hlaut Khrústsjov engan hróður af málinu heldur var tilfinningin fremur sú að hann hefði lúffað þegar Bandaríkin settu honum úrslitakosti. Deilan veikti mjög stöðu hans innan Sovétríkjanna.<ref name=vísindavefur/> Vinsældir Khrústsjovs döluðu smám saman vegna vankanta í stefnumálum hans. Við þetta óx andstæðingum hans ásmegin og svo fór að þeir steyptu honum af stóli í október árið 1964. Ólíkt fyrri valdsmönnum sem höfðu beðið ósigur í valdabaráttu Sovétríkjanna var Khrústsjov þó ekki tekinn af lífi, heldur var honum gefið hús á rússnesku landsbyggðinni og íbúð í Moskvu.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4456618 „Frá völdum til einangrunar“], ''Vikan'', 3. tbl. (18.01.1968), bls. 22.</ref> Þar bjó hann á kostnað ríkisins þar til hann lést vegna hjartagalla árið 1971. == Tengt efni == * [[Kalda stríðið]] * [[Sovétríkin]] * [[Stalín]] ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1953 | til = 1964 | fyrir = [[Georgíj Malenkov]] | eftir = [[Leoníd Brezhnev]] }} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Sovétríkjanna | frá = 1958 | til = 1964 | fyrir = [[Níkolaj Búlganín]] | eftir = [[Aleksej Kosygín]] }} {{Töfluendir}} {{Stubbur|æviágrip}} {{fde|1894|1971|Krústsjov, Nikita}} {{DEFAULTSORT:Krústsjov, Nikita}} [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] kxv0gezhxhvdkhmglp1ladi7v6ba7ce Rögnvaldur Ólafsson 0 52627 1763229 1637732 2022-07-31T23:36:55Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:HusavikChurch.jpg|thumb|Rögnvaldur hannaði meðal annars [[Húsavíkurkirkja|Húsavíkurkirkju]]. Kirkjan er ein af þremur krosskirkjum Rögnvaldar. Hinar tvær eru kirkjan á [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólstað]] í [[Fljótshlíð]] og kirkjan í [[Hjarðarholt (Dalasýslu)|Hjarðarholti]] í [[Laxárdalur|Laxárdal]] ([[Dalasýsla|Dalasýslu]]). ]] '''Rögnvaldur Ólafsson''' ([[5. desember]] [[1874]] – [[14. febrúar]] [[1917]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[húsameistari|húsameistari ''(arkitekt)'']]. Hann var fyrsti Íslendingurinn sem nam [[byggingarlist]] og raunar fyrsti nútíma húsameistarinn sem Íslendingar eignuðust. Rögnvaldur fæddist á [[Ytrihús]]um í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]]. Faðir hans var Ólafur bóndi Sachariasson og móðir hans Veronika Jónsdóttir. Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð gamall. Hann lærði undir skóla hjá [[Þorvaldur Jónsson|Þorvaldi Jónssyni]] prófasti á [[Ísafjörður|Ísafirði]]. Hann stundaði svo nám við [[MR|Latínuskólann í Reykjavík]]. Þar hóf hann nám árið [[1894]] og var efstur námsmanna við útskrift árið [[1900]] og útskrifaðist sem utanskólasveinn. Fjórum árum síðar sigldi hann til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] til að nema húsgerðalist og fékk til náms nokkurn stuðning af landsfé. Lagði hann sig þar um hríð af miklu kappi eftir því námi, en sem nokkuð leið, tók hann að kenna heilsubilunar, sem síðar átti eftir að draga hann til dauða. Ágerðist sjúkleiki hans svo mjög, að hann hélt aftur til Íslands árið [[1904]]. Starfaði hann þar til hann lést á Vífilsstaðaspítala.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=97885&pageId=1200578&lang ''Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari''] (minningargrein), Morgunblaðið, 16. febrúar 1917, bls. 1-2</ref> Eitt af þekktari verkum Rögnvaldar er [[Húsavíkurkirkja]] sem var vígð [[2. júní]] [[1907]]. Hún er krosskirkja, byggð úr norskum viði. Edinborgarhúsið á Ísafirði sem er timburhús reist 1907. Nokkur önnur verk hans voru: [[Vífilsstaðaspítali]] sem var reistur [[1908]], [[Bíldudalskirkja]], sem er steinhús og [[Þingeyrarkirkja]] sem er einnig steinhús og í [[gotneskur stíll|gotneskum stíl]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=242709&pageId=3311374&lang ''Kirkjur Rögnvaldar Ólafssonar''], Lesbók Morgunblaðsins, 18. desember 1995, bls. 4-8</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=241700&pageId=3295988&lang ''Rögnvaldur Ólafsson húsameistari''], Lesbók Morgunblaðsins, 23. desember 1973, bls. 2-4+23</ref> Þá eru skrifstofur [[forseti Íslands|forsetaembættisins]] til húsa í einni af byggingum Rögnvaldar, [[Sóleyjargata 1|Sóleyjargötu 1]]. == Tilvísanir == <div class="references-small">{{reflist}}</div> == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=359378&pageId=5770199&lang ''Stofnun Rögnvaldar mun sinna rannsóknum á arkitektúr''], Fréttablaðið, 25. maí 2012, bls. 42 == Tengt efni == * [[Húsavíkurkirkja]] * [[Edinborgarhúsið]] á Ísafirði * [[Sóleyjargata 1]] {{Stubbur|æviágrip}} {{fd|1874|1917}} [[Flokkur:Íslenskir arkitektar]] agvuu0ex7vf9sd6h5iaatks6lfdg893 1763231 1763229 2022-07-31T23:38:51Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:HusavikChurch.jpg|thumb|Rögnvaldur hannaði meðal annars [[Húsavíkurkirkja|Húsavíkurkirkju]]. Kirkjan er ein af þremur krosskirkjum Rögnvaldar. Hinar tvær eru kirkjan á [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólstað]] í [[Fljótshlíð]] og kirkjan í [[Hjarðarholt (Dalasýslu)|Hjarðarholti]] í [[Laxárdalur|Laxárdal]] ([[Dalasýsla|Dalasýslu]]). ]] '''Rögnvaldur Ólafsson''' ([[5. desember]] [[1874]] – [[14. febrúar]] [[1917]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[húsameistari|húsameistari ''(arkitekt)'']]. Hann var fyrsti Íslendingurinn sem nam [[byggingarlist]] og raunar fyrsti nútíma húsameistarinn sem Íslendingar eignuðust. Rögnvaldur fæddist á [[Ytrihús]]um í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] (Vestfjörðum). Faðir hans var Ólafur bóndi Sachariasson og móðir hans Veronika Jónsdóttir. Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð gamall. Hann lærði undir skóla hjá [[Þorvaldur Jónsson|Þorvaldi Jónssyni]] prófasti á [[Ísafjörður|Ísafirði]]. Hann stundaði svo nám við [[MR|Latínuskólann í Reykjavík]]. Þar hóf hann nám árið [[1894]] og var efstur námsmanna við útskrift árið [[1900]] og útskrifaðist sem utanskólasveinn. Fjórum árum síðar sigldi hann til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] til að nema húsgerðalist og fékk til náms nokkurn stuðning af landsfé. Lagði hann sig þar um hríð af miklu kappi eftir því námi, en sem nokkuð leið, tók hann að kenna heilsubilunar, sem síðar átti eftir að draga hann til dauða. Ágerðist sjúkleiki hans svo mjög, að hann hélt aftur til Íslands árið [[1904]]. Starfaði hann þar til hann lést á Vífilsstaðaspítala.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=97885&pageId=1200578&lang ''Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari''] (minningargrein), Morgunblaðið, 16. febrúar 1917, bls. 1-2</ref> Eitt af þekktari verkum Rögnvaldar er [[Húsavíkurkirkja]] sem var vígð [[2. júní]] [[1907]]. Hún er krosskirkja, byggð úr norskum viði. Edinborgarhúsið á Ísafirði sem er timburhús reist 1907. Nokkur önnur verk hans voru: [[Vífilsstaðaspítali]] sem var reistur [[1908]], [[Bíldudalskirkja]], sem er steinhús og [[Þingeyrarkirkja]] sem er einnig steinhús og í [[gotneskur stíll|gotneskum stíl]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=242709&pageId=3311374&lang ''Kirkjur Rögnvaldar Ólafssonar''], Lesbók Morgunblaðsins, 18. desember 1995, bls. 4-8</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=241700&pageId=3295988&lang ''Rögnvaldur Ólafsson húsameistari''], Lesbók Morgunblaðsins, 23. desember 1973, bls. 2-4+23</ref> Þá eru skrifstofur [[forseti Íslands|forsetaembættisins]] til húsa í einni af byggingum Rögnvaldar, [[Sóleyjargata 1|Sóleyjargötu 1]]. == Tilvísanir == <div class="references-small">{{reflist}}</div> == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=359378&pageId=5770199&lang ''Stofnun Rögnvaldar mun sinna rannsóknum á arkitektúr''], Fréttablaðið, 25. maí 2012, bls. 42 == Tengt efni == * [[Húsavíkurkirkja]] * [[Edinborgarhúsið]] á Ísafirði * [[Sóleyjargata 1]] {{Stubbur|æviágrip}} {{fd|1874|1917}} [[Flokkur:Íslenskir arkitektar]] gtcl5cr8ovc10xzjehah93b7nvxztmw Pyotr Ilyich Tchaikovsky 0 52849 1763332 317949 2022-08-01T03:32:59Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] 9qrykca29ejv9sgl0cywwnj2k600vdm Boston Celtics 0 58835 1763200 1756917 2022-07-31T22:22:16Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Körfuboltalið | litur1 = #FFFFFF | litur2 = #008040 | nafn = Boston Celtics | merki = Celtics Logo.gif | stærðmyndar = 180 px | deild = Atlantshafsriðill, Austurdeild, [[National Basketball Association|NBA]] | stofnað = [[1946]] | saga = '''Boston Celtics'''<br> [[1946]] - nú | völlur = [[TD Garden]] | staðsetning = [[Boston]], [[Massachusetts]] | litir = Grænn, Hvítur, Svartur og Gull<br/> {{litakassi|#008040}} {{litakassi|white}} {{litakassi|black}} {{litakassi|#efe196}} | formaður = Danny Ainge | þjálfari = Glenn "Doc" Rivers | titlar = 17 NBA titlar <br> 21 Deildartitill <br> 28 Riðilstitlar | heimasíða = [http://www.celtics.com/ Celtics.com] | eigandi = Wycliffe “Wyc” Grousbeck }} '''Boston Celtics''' er atvinnumannalið í [[körfubolti|körfubolta]] frá [[Boston]], [[Massachusetts]]. Þeir spila í [[National Basketball Association|NBA]] deildinni í Bandaríkjunum. Alls hefur liðið unnið 17 NBA titla, flest allra liða, en átta þeirra unnu þeir í röð árin 1959-1966. Liðið vann titilinn í fyrsta skipti í 22 ár árið 2008. Síðast mætti það [[Golden State Warriors]] í úrslitum 2022. ==Þekktir leikmenn== *[[Bill Russell]] *[[Robert Parish]] *[[Larry Bird]] *[[Kevin McHale]] *[[Bob Cousy]] *[[John Havlicek]] *[[Dave Cowens]] *[[Paul Pierce]] *[[Kevin Garnett]] *[[Ray Allen]] *[[Jaylen Brown]] *[[Jayson Tatum]] {{NBA}} {{s|1946}} [[Flokkur:Bandarísk körfuknattleiksfélög]] [[Flokkur:Íþróttafélög frá Boston]] [[Flokkur:NBA]] kdxottfnjl0lpg9o837wymhof5ifkur Sofía Rotarú 0 63703 1763122 1620893 2022-07-31T21:23:17Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Sofia Rotaru]] á [[Sofía Rotarú]] wikitext text/x-wiki '''Sofia Mihailovna Evdokimenko-Rotaru''' (fædd í Marshintsy í [[Úkraína|Úkraínu]] [[7. ágúst]] [[1947]]), þekktust undir [[listamannsnafn]]inu '''Sofia Rotaru''', er [[Úkraína|úkraínsk]] [[popp]]-söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona. == Tengill == * [http://rotarusofia.ru Vefsíða] {{Stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Rotaru, Sofia}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1947]] [[Flokkur:Úkraínskir söngvarar]] hiz0on9tpuqoi2nntg768tfiaxxniye Ríma 0 65824 1763185 1761900 2022-07-31T22:12:58Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Huslesturrimur2022.png|alt=Húslestur í íslenskri baðstofu. Þar voru rímur reglulega kveðnar fyrr á öldum. Málverk eftir danska málarann August Schiøtt.|thumb|350x350px|„Kvöldvakan í sveit". [[Húslestur]] í íslenskri [[Baðstofa|baðstofu]]. Þar voru rímur reglulega kveðnar fyrr á öldum. Málverk eftir danska málarameistarann August Schiøtt.]] [[Mynd:05 Rímur Af Göngu-Hrólfi Eftir Bólu-Hjálmar.ogg|thumb|Rímur af Göngu-Hrólfi eftir [[Bólu-Hjálmar|Bólu-Hjálmar.]] Jón Lárusson (1873-1959) frá Holtstaðakoti, [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur Hún]]. kveður.]] [[Mynd:Flateyjarbokin 2022-06-15 at 22.30.38.png|alt=Ólafs ríma Haraldssonar í Flateyjarbók|thumb|[[Ólafs ríma Haraldssonar]] í [[Flateyjarbók]] (GKS 1005 fol.)]] [[Mynd:Andrarímur.ogg|thumb|[[Andrarímur|Rímur af Andra jarli]] eftir séra [[Hannes Bjarnason]] (1777-1838) og [[Gísli Konráðsson|Gísla Konráðsson]] (1787-1877). Kjartan og Margrét Hjálmars börn kveða.]] '''Ríma''', eða '''rímur''' eru alíslenskur [[Söguljóð|epískur]] kveðskapur sem var órjúfanlegur þáttur í íslensku menningarlífi frá miðöldum (14. öld) alveg fram á miðja 20. öld. Rímur eru ortar undir sérstökum bragarháttum, sem kallast rímnahættir, og samanstendur hver ríma yfirleitt af nokkrum tugum erinda. Rímur eru vanalega nokkrar saman, og kallast þá rímnaflokkur og eru ein samhangandi frásögn en hver ríma eins og einn kafli í sögu. Yrkisefni eru oftast sögur af köppum úr [[Fornaldarsögur|Fornaldarsögum Norðurlanda]], [[Riddarasögur|riddarasögum]] eða [[Ævintýri|ævintýrum]] en síður úr efni [[Noregskonungasagna]] og [[Íslendingasögur|Íslendingasagna]]. Hver ríma er ort undir sama bragarhætti, en yfirleitt er breytt um bragarhátt á milli rímna í rímnaflokki. Hver ríma byrjar vanalega á [[Mansöngur|mansöng]], þar sem skáldið notar nokkrar vísur til þess að afsaka hvað hann sé lélegt skáld en voni samt að kvenþjóðin kunni að meta kveðskap hans. Eftir það kemur frásögn rímunnar í nokkrum tugum erinda, og gjarnan er síðasta erindi rímunnar haft dýrar kveðið en hinar, til dæmis með meira innrími. Talið er að rímnaflokkar hafi frá upphafi verið skráðir beint á bók um leið og þeir voru ortir. Því hafa rímur ekki verið partur af munnlegri hefð í slíkri merkingu, ólíkt t.d. [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskum þjóðkvæðum]] sem lifðu á vörum manna um aldir áður en þau voru skrásett. Fræðimenn áætla að u.þ.b. 1.050 rímnaflokkar séu til í varðveittum íslenskum skinn- og pappírshandritum. ==Saga rímnanna== Segja má að rímnahefðin hafi þróast úr nokkrum skáldskapartegundum sem þekktust bæði hér á landi og erlendis. Bragarhættina hafa þær að öllum líkindum fengið frá danskvæðum í Evrópu en stílinn hafa rímurnar hins vegar fengið úr [[Dróttkvæði|dróttkvæðum]] og [[Eddukvæði|eddukvæðum]]. Dæmi um stílbrögð sem rímur hafa fengið úr dróttkvæðum og eddukvæðum má nefna [[kenningar]] og [[heiti]] sem eru eitt af megineinkennum rímnakveðskaparins. Talið er að rímnahefðin hafi fullmótast einhvern tímann á 15. öld.<ref>{{Bókaheimild|titill=Íslensk bókmenntasaga II|bls=322|ár=1993|útgefandi=Mál og menning|höfundur=Vésteinn Ólason}}</ref> Fyrstu þekktu rímurnar eru frá síðari hluta miðalda og mun elsta ríman vera [[Ólafs ríma Haraldssonar]], frá seinni hluta 14. aldar, sem varðveist hefur í [[Flateyjarbók]] (GKS 1005 fol.). Þá hafa um 80 rímnaflokkar varðveist sem ortir voru fyrir árið 1600. Mikilvægustu handrit sem varðveita rímnaflokka fyrri alda eru handrit á borð við [[Kollsbók]] (Codex Guelferbytanus 42.7 Augusteus quarto) frá 15. öld og [[Staðarhólsbók rímna]] (AM 605 4to), frá 16. öld. Rímurnar færðust mjög í aukana sem bókmenntagrein er frá leið miðöldum, og íslensk skáld ortu flestar þær sem til eru á 17., 18. og 19. öld. Um miðja 19. öld, eftir að [[Jónas Hallgrímsson]] ritaði mjög harðorðan ritdóm í [[Fjölnir (tímarit)|Fjölni]], fóru þær að komast úr tísku og lentu smám saman á jaðri bókmenntanna. ==Rímnahættir== {{Aðalgrein|Bragfræði}} Hefðbundnar rímur eru ortar undir bragarháttum sem gróflega má skipta í þrjá flokka: [[Ferskeytla|Ferskeytlu]] (í fjórum línum), [[Braghenda|braghendu]] (í þrem línum) og [[Afhending|afhendingu]] (í tveim línum). Hver þessara flokka á sér marga undirflokka, sem byggjast á mismunandi línulengd, mismunandi endarími og mismunandi innrími. == Flutningur rímna == Rímur eru yfirleitt kveðnar af einum kvæðamanni í senn, en þó með undantekninum. Flutningur eða framsaga hefur ávallt verið mjög mikilvægur þáttur í listformi rímna og án hans er einungis hálf sagan sögð. Þegar flutningur fer fram heitir það jafnan ''að kveða'' og eru notaðar ákveðnar ''[[Stemma|stemmur]]'' við rímurnar og þær sungnar. Við sönginn lifna rímurnar við og séu þær sungnar af góðum og þróttmiklum kvæðamönnum er von á glæsilegri skemmtun fyrir þá sem hlýða á. Annað einkenni á rímnaflutningi kvæðamanna var að ''draga seiminn''. Það fólst í því að kvæðamenn hægðu á flutningi sínum í enda hverrar stemmu oft með fremur skrautlegum hætti. == Efni rímna == * Rímur úr [[Riddarasögur|Riddarasögum]] * Rímur úr [[Noregskonungasögur|Noregskonungasögum]] * Rímur úr [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]] * Rímur um [[goðsögulegt efni]] * Rímur úr [[Fornaldarsögur|Fornaldarsögum Norðurlanda]] * Rímur úr [[Ævintýri|ævintýrum]] * Rímur úr [[Almúgabækur|almúgabókum]] * Rímur um [[skopstælingar]] ==Nokkrar þekktar rímur== '''Rímur fyrri alda:''' * [[Andrarímur fornu]] * [[Blávussrímur og Viktors]] * [[Bósa rímur]] * [[Friðþjófsrímur]] * [[Grettisrímur]] * [[Lokrur]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] * [[Ólafs rímur Tryggvasonar]] * [[Rímur af Mábil sterku]] * [[Skáld-Helga rímur]] * [[Skíðaríma]] * [[Sörla rímur]] * [[Sturlaugs rímur]] * [[Völsungsrímur]] * [[Þrymlur]] * [[Þrænlur]] '''Rímur síðari alda:''' * [[Sigurður Breiðfjörð]]: [[Rímur af Núma kóngi Pompilssyni]], betur þekktar sem Númarímur. * [[Gísli Konráðsson]] og [[Hannes Bjarnason]]: [[Andrarímur|Rímur af Andra jarli]], betur þekktar sem Andrarímur. ==Tenglar== * [http://www.rimur.is Kvæðamannafélagið Iðunn] * [http://www.bragi.info/ Bragi óðfræðivefur] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3280719 ''Frönsk hetjuljóð og íslenzkar rímur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953] == Tengt efni == * [[Mansöngur]] * [[Stemma]] * [[Sagnakvæði]] * [[Þula|Þulur]] * [[Lausavísa|Lausavísur]] * [[Sagnadans]] * [[Vikivaki]] * [[Vikivakakvæði]] == Heimildir == [[Flokkur:Bragfræði]] [[Flokkur:Rímur]] [[Flokkur:Ljóð]] 4jyebrgr8hr86sjxp14cnu0j0otymkh Hr. Bean 0 66748 1763221 1725196 2022-07-31T23:12:10Z FMSky 77947 /* Þættir */ wikitext text/x-wiki [[File:Atkinson Rowan.jpg|thumb|Hr. Bean]] '''Hr. Bean''' eða '''Mr. Bean''' er aðalpersónan í þáttunum Mr. Bean og er leikinn af [[Rowan Atkinson]], sem bjó persónuna einnig til. Mr. Bean er barnalegur og frekar eigingjarn maður sem gerir alla hluti á sinn einstaka hátt. Hann býr einn í íbúð 2 á Arbour Road 12 í Highbury. Hann klæðist alltaf brúnum jakka og rauðu bindi. Mr. Bean talar lítið sem ekkert en þegar hann gerir það muldrar hann nokkur orð. Eiginnafn hans eða starf kemur aldrei fram í þáttunum. Mr. Bean virðist oft ekki vita hvernig venjulegir hlutir ganga fyrir sig og þættirnir ganga út það að sýna tilraunir hans til að takast á við eitthvað sem flestum myndi finnast einföld verkefni, t.d. að fara í sund, horfa á sjónvarpið eða fara í kirkju. Brandarar þáttanna eru frumlegar (og oft fáranlegar) tilraunir Mr. Beans til að finna lausn á vandamálunum, lítilsvirðingin sem hann sýnir fólkinu í kringum sig þegar hann reynir að leysa þau og illkvitni hans. Mr. Bean kom fyrst fram í janúar 1990 á stöð 1 í Englandi. Mr. Bean hefur unnið ein ''Golden Rose'', ein ''Tidleg Sædavgang'' og tvenn verðlaun á ''Rose d'Or Light Entertainment Festival''. == Þættir == [[Mynd:Rowan Atkinson and Manneken Pis.jpg|thumb|[[Rowan Atkinsson|Rowan Atkinson]] sem Bean árið 2011.]] Það voru sýndir 14 þættir: * ''Mr. Bean * ''The Return Of Mr. Bean'' * ''The Curse Of Mr. Bean'' * ''Mr. Bean Goes To Town'' * ''The Trouble Of Mr. Bean'' * ''Mr. Bean Rides Again'' * ''Merry Christmas, Mr. Bean'' * ''Mr. Bean In Room 426'' * ''Mind The Baby, Mr. Bean'' * ''Do-It-Yourself, Mr. Bean'' * ''Back To School, Mr. Bean'' * ''Tee Off, Mr.Bean'' * ''Goodnight, Mr.Bean'' * ''Hair by Mr. Bean Of London'''' == Teddy og Mini == [[Mynd:Mr Beans Mini.jpg|thumb|Bíll Beans.]] Besti og örugglega eini vinur hans er Teddy eða Bangsi, sem er bangsinn hans. Teddy kom fram í flestum þáttum sem og bíllinn hans. Bíllinn er ''1970 MK IV British Leyland Mini 1000''. Í fyrsta þættinum kom bíllin fyrst fram, en þá var hann rauður. Í hinum þrettán var hann gulur. == Aðrar persónur == Irma Gobb kom fram í nokkrum þáttum sem kærasta Mr. Bean's. Samt lét hann eins og hún væri bara félagi heldur en kærasta. Síðan eru það Hubert og Rubert en annars hefur hann ekki hafið samband við annað fólk. Það er líka blár bíll sem er alltaf að lenda í allskonar slysum. == Söngur == [[Mynd:London Film Museum - Mr Bean Holiday (5755429406).jpg|thumb|Klæðnaður Hr. Beans.]] Í upphafsstefi þáttanna fellur Mr. Bean niður frá himnum í ljósgeisla á meðan kór syngur ''Ecce homo qui est faba.'' Texti lagsins er þessi: ''Ecce homo qui est faba'' ''finis partis primae'' ''pars secunda'' ''vale homo qui est faba'' Íslensk þýðing: ''Sjáið, maður sem er baun'' ''lok fyrsta hluta'' ''annar hluti'' ''farvel, maður sem er baun'' == Kvikmyndir == Það hafa verið gerðar tvær myndir með Mr. Bean. Sú fyrri heitir ''Bean'' eða ''Bean: The Ultimate Disaster Movie'' og var gerð árið [[1997]]. Í henni var Mr. Bean sendur til [[Los Angeles]]. Því miður halda allir þar að hann sé listasnillingur. Sú seinni er ''Mr. Bean's Holiday,'' sem kom út árið [[2007]]. Í henni vinnur Mr. Bean ferð til Frakklands og lendir í ýmsum ævintýrum. Hann missir af lestinni, lendir í gerviorrustu og hjálpar týndum stráki að finna pabba sinn. Í [[janúar]] [[2021]] var greint frá því að vinnsla er nú hafin við þriðju kvikmyndina um Bean sem verði teiknuð og verði byggð á teiknimyndunum.<ref>{{Cite web|url=https://screenrant.com/mr-bean-new-animated-movie-development-rowan-atkinson/|title=New Mr. Bean Animated Movie in Development with Rowan Atkinson|date=2021-01-07|website=ScreenRant|language=en-US|access-date=2021-07-25}}</ref> Áætlað er að hún verði frumsýnd árið [[2022]]. <ref>{{Cite web|url=https://www.yorkshireeveningpost.co.uk/arts-and-culture/film-and-tv/mr-bean-rowan-atkinsons-character-returning-animated-movie-and-series-mark-30th-anniversary-3092510|title=Is Mr Bean returning in an animated movie and series to mark 30th anniversary?|website=www.yorkshireeveningpost.co.uk|language=en|access-date=2021-07-25}}</ref> == Stuttmyndir == Í þáttunum 14 voru tvö ónotuð atriði sem ekki voru notuð í þættina, atriðin eru Libary og Bus Station. Atriðin voru sett á internetið. Það voru líka framleiddar stuttar myndir með Bean: ''Mr Bean in Police Station'' árið [[1991]], ''Torvill and Bean'' árið [[1993]], ''The Wedding'' árið [[2007]] og ''Funeral'' árið [[2015]]. == Teiknimynd == Einnig eru til teiknimyndaþættir með Mr. Bean. Þar eru ævintýrin öðruvísi en samt byggð af sama grunni. Atkinson talar fyrir Mr. Bean og svo eru aðrar persónur sem eru til staðar eins og Mrs. Wicket, Irma Gobb og Scrapper. Það voru gerðar fjórar þáttaraðir á árunum [[2003]] - [[2019]] og er hafin vinnsla á kvikmynd byggða á teiknimyndinum<ref>{{Cite web|url=https://screenrant.com/mr-bean-new-animated-movie-development-rowan-atkinson/|title=New Mr. Bean Animated Movie in Development with Rowan Atkinson|date=2021-01-07|website=ScreenRant|language=en-US|access-date=2021-07-25}}</ref> sem verður líklega frumsýnd árið [[2022]]. <ref>{{Cite web|url=https://www.yorkshireeveningpost.co.uk/arts-and-culture/film-and-tv/mr-bean-rowan-atkinsons-character-returning-animated-movie-and-series-mark-30th-anniversary-3092510|title=Is Mr Bean returning in an animated movie and series to mark 30th anniversary?|website=www.yorkshireeveningpost.co.uk|language=en|access-date=2021-07-25}}</ref> == Teiknimyndaþættir == Það voru sýndir 26 þættir: * ''In The Wild / Missing Teddy'' * ''No Parking / Bean's Bounty'' * ''Artful Bean / The Fly'' * ''Mime Games / Spring Clean'' * ''No Pets / Ray Of Sunshine'' * ''Roadworks / The Sofa'' * ''Camping / Chocks Away'' * ''Royal Bean / Young Bean'' * ''In The Pink / Dinner For Two'' * ''The Ball / Toothache'' * ''Haircut / Neighbourly Bean'' * ''Nurse! / Dead Cat'' * ''Super Trolley / Magpie'' * ''Cat-Sitting / The Bottle'' * ''Goldfish / Inventor'' * ''Hot Date / Wanted'' * ''Art Thief / Scaredy Bean'' * ''Car Trouble / Restaurant'' * ''Gadget Kid / The Visitor'' * ''Big TV / Keyboard Capers (aka. The Piano)'' * ''Bean In Love / Double Trouble'' * ''A royal Makeover / Super Marrow'' * ''Birthday Bear / The Mole'' * ''Treasure! / Homeless'' * ''Egg & Bean / Hopping Mad'' * ''A Grand Invitation / A Running Battle'' == Bækur == Það hafa tvær bækur verið gerðar tvær bækur um Mr. Bean. ''Mr. Bean's Diary'' árið 1992 0g ''Mr. Bean's Pocket Diary'' árið 1994. [[Flokkur:Breskir sjónvarpsþættir]] cmvajnkg4igkz05ks6y691c64lb5hwg Aleksandr Solzhenítsyn 0 68012 1763054 1534382 2022-07-31T20:51:29Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Aleksandr Solzhenitsyn]] á [[Aleksandr Solzhenítsyn]]: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki [[Mynd:A solzhenitsin.JPG|thumbnail|Aleksandr Isayevich Solzhenitsyn]] '''Aleksandr Isayevich Solzhenitsyn''' (oftast skrifað '''Alexander Solzhenitsyn''' á íslensku) ([[11. desember]] [[1918]] – [[3. ágúst]] [[2008]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]], leikritahöfundur og [[sagnfræðingur]]. Hann er frægastur fyrir verk sitt: ''[[Gulag-eyjarnar 1918-1956: tilraun höfundar til rannsóknar|Gulag-eyjarnar]]'', en með því fékk heimsbyggðin spurnir af [[Gúlag]] fangabúðum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Sjálfur eyddi hann átta árum í fangabúðum fyrir meinta óvirðingu í garð [[Stalín]]s. Solzhenitsyn fékk [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum]] árið [[1970]] og var gerður útlægur frá Sovétríkjunum árið [[1974]]. Hann sneri aftur til Rússlands árið [[1994]]. Eftir hann liggur fjöldi verka, sjálfsævisöguleg, skáldverk, ljóð, leikrit og söguskoðanir. == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1578595 ''Maður með köllun''; grein í Morgunblaðinu 1983] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1807441 ''Solzhenitsyn snýr aftur''; grein í Morgunblaðinu 1994] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1422496 ''Ágrip af sjálfsævisögu''; grein í Morgunblaðinu 1971] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3758947 ''Solzhenitsyn veldur deilum vestan hafs''; grein í Tímanum 1975] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2575832 ''Skiptið Sovétríkjunum í fimm ný ríki''; grein í DV 1990] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1459579 ''Solzhenitsyn lætur ekki einangrast''; grein í Morgunblaðinu 1975] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1416615 ''Solzhenitsyn-málið''; grein í Morgunblaðinu 1970] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3214701 ''Rödd hrópandans''; grein í Alþýðublaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1450943 ''Solzhenitsyn handtekinn''; grein í Morgunblaðinu 1974] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1451047 ''Solzhenitsyn hylltur við komuna til Sviss''; grein í Morgunblaðinu 1974] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1450143 ''Einmana ættjarðarvinur''; grein í Morgunblaðinu 1974] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1477008 ''Hugmyndafræði, sem þarf að þröngva upp á fólk með valdi''; grein í Morgunblaðinu 1976] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1500878 ''Trú og siðferðisstyrkur eina vörnin gegn kommúnismanum''; grein í Morgunblaðinu 1978] '''erlendir''' * [http://nobelprize.org/nobel_prizes/literature/laureates/1970/ Nobelprize.org Bókmenntaverðlaun Nóbels 1970 (á ensku)] * [http://nobelprize.org/nobel_prizes/literature/laureates/1970/solzhenitsyn-autobio.html Nobelprize.org Sjálfsævisaga Solzhenitsyn (á ensku)] {{stubbur|æviágrip|bókmenntir}} {{fde|1918|2008|Solzhenitsyn, Aleksandr Isayevich}} {{Nóbelsverðlaun í bókmenntum}} [[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Solzhenitsyn, Aleksandr Isayevich]] [[Flokkur:Handhafar bókmenntaverðlauna Nóbels|Solzhenitsyn, Aleksandr Isayevich]] ppqt5s4iu0crjucvdhj38hewr0dvycq Solzhenitsyn 0 68014 1763334 647508 2022-08-01T03:33:09Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Solzhenítsyn]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Solzhenítsyn]] 6je4nd7zdn5phohshq6whzg7si0f7ct Rúslana Lyzjytsjko 0 68499 1763118 1757083 2022-07-31T21:21:57Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Rúslana Lízjítsjko]] á [[Rúslana Lyzjytsjko]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ruslana in Kiev.JPG|thumb|right|Ruslana]] '''Rúslana Lízjítsjko''' (fædd [[24. maí]] [[1973]]) er [[Úkranía|úkranísk]] söngkona sem vann [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] árið [[2004]] með lagi sínu „[[Wild Dances]]“. == Tengill == * [http://www.ruslana.ua/ Vefsíða Ruslönu] {{Commons|Ruslana}} {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Ruslana}} [[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] [[Flokkur:Úkraínskir söngvarar]] {{fe|1973|Lyzhichko, Ruslana}} e3ontvljfnpf4ummmps3r9zheaurmnr Ruslana 0 68501 1763197 1757116 2022-07-31T22:21:13Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Rúslana Lízjítsjko]] til [[Rúslana Lyzjytsjko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun[[Rúslana Lyzjytsjko]] 7gqq27zw5i4zcx3t3twdjsj7hvasxzn Andrey Silnov 0 68509 1763305 529384 2022-08-01T03:30:43Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Andrej Sílnov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andrej Sílnov]] hu214q2tdls26jlmboj3fweidr6rer1 Spjall:Andríj Sjevtsjenko 1 68596 1763099 766359 2022-07-31T21:09:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Andrij Sjevtsjenko]] á [[Spjall:Andríj Sjevtsjenko]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} Tók aftur breytingar á nafni mannsins. Síðan var upphaflega færð á núverandi stað í samræmi við umritunarreglur. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23. ágúst 2008 kl. 18:24 (UTC) ivetv73vj108vkqdic6ehs7t4g3c7c9 Konstantín Tsjernenko 0 69759 1763238 1757301 2022-08-01T00:01:28Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Konstantín Tsjernenkó]] á [[Konstantín Tsjernenko]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Konstantín Tsjernenkó<br>{{small|Константи́н Черне́нко}} | búseta = | mynd =Bust of Konstantin Chernenko at Kremlin Wall Necropolis (cropped).jpg | myndastærð = | myndatexti = | titill= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start = [[9. febrúar]] [[1984]] | stjórnartíð_end = [[10. mars]] [[1985]] | fæðingarnafn = Konstantín Ústínovitsj Tsjernenkó | fæddur = [[24. september]] [[1911]] | fæðingarstaður = [[Bolsjaja Tes]], [[Jenisejsk]], [[Rússneska keisaraveldið|rússneska keisaraveldinu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1985|3|10|1911|9|24}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | starf = | laun = | trúarbrögð = | maki = Faina Vassiljevna Tsjernenkó<br>Anna Dmitrievna Ljubimova | börn = Albert, Vera, Jelena, Vladímír| foreldrar = | heimasíða = | háskóli = | niðurmál = | hæð = | þyngd = | undirskrift = Chernenko signature.svg }} '''Konstantín Ústínovitsj Tsjernenkó''' ([[rússneska]]: Константи́н Усти́нович Черне́нко; [[24. september]] [[1911]] – [[10. mars]] [[1985]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] í aðeins þrettán mánuði frá 1984 til dauðadags. ==Æviágrip== Tsjernenkó hóf stjórnmálaferil sinn í borginni [[Krasnojarsk]] en flutti árið 1948 til [[Moldavía|Moldavíu]], þar sem hann hóf störf í þjónustu [[Leoníd Bresnjev|Leoníds Bresnjev]], sem var þá aðalritari moldavíska Sovétlýðveldisins en átti síðar eftir að verða leiðtogi Sovétríkjanna allra. Tsjernenkó fylgdi Bresnjev til Moskvu þegar Bresnjev hlaut sæti í miðstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|kommúnistaflokksins]] og vann í áróðursráðuneyti Sovétríkjanna. Tsjernenkó varð sjálfur meðlimur í miðstjórninni árið 1977. Tsjernenkó var ekki heilsuhraustur og þjáðist bæði af lungnaveiki, [[Lifrarbólga|lifrarbólgu]] og [[skorpulifur]].<ref>{{Vefheimild | url = http://www.nytimes.com/1985/03/12/world/succession-moscow-private-life-medical-case-autopsy-discloses-several-diseases.html?&pagewanted=all | titill = Succession in Moscow: A private life, and a medical case; Autopsy discloses several diseases | mánuðurskoðað = 19. nóvember | árskoðað = 2012 | höfundur = Altman, Lawrence K. | mánuður = 12 mars | ár = 1985 | útgefandi = [[The New York Times]] | tungumál = enska | tilvitnun = Konstantin U. Chernenko died of lung, heart and liver disease, according to an autopsy report signed by the chief Kremlin physician, Dr. Yevgeny I. Chazov, and nine other doctors. [...] In addition, the report said, Mr. Chernenko's liver was destroyed by two common diseases, chronic hepatitis and cirrhosis. }}</ref> Tsjernenkó gerðist aðalritari sovéska kommúnistaflokksins eftir að [[Júríj Andropov]] lést árið 1984. Fátt gerðist á stuttri valdatíð Tsjernenkós. Staða [[rússneska]] tungumálsins var styrkt á sovéskum yfirráðasvæðum þar sem málið var ekki móðurmál innfæddra og haldið var áfram að bæla niður pólitískt andóf. Tilraunum til að vinna bug á [[spilling]]u var hins vegar mestmegnis frestað. Sovéskir valdhafar létu stífla fjölmörg fljót í Síberíu en þessar ákvarðanir ollu talsverðum umhverfisskemmdum sem ekki var tekist á við fyrr en árið 1987. Tsjernenkó lést úr sjúkdómum sínum þann 10. mars 1985. Hann var þriðji leiðtogi Sovétríkjanna sem lést á jafnmörgum árum. Haft er eftir [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta þegar hann frétti af dauða Tsjernenkós: „Hvernig á mér að miða eitthvað áfram með þessa Rússa ef þeir halda áfram að deyja?“<ref>[[Maureen Dowd]], [https://query.nytimes.com/gst/fullpage.html?res=9C0CE2D9133EF93BA25752C1A966958260&sec=&spon=&pagewanted=all "Where's the Rest of Him?"] ''[[The New York Times]]'', 18. nóvember 1990.</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1984 | til = 1985 | fyrir = [[Júríj Andropov]] | eftir = [[Mikhaíl Gorbatsjov]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1911|1985|Tsjernenkó, Konstantín}} {{DEFAULTSORT:Tsjernenkó, Konstantín}} [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Starfsmenn KGB]] c9gv33pwyz936d83jdp2j740azl1syx 1763240 1763238 2022-08-01T00:02:33Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Konstantín Tsjernenko<br>{{small|Константи́н Черне́нко}} | búseta = | mynd =Bust of Konstantin Chernenko at Kremlin Wall Necropolis (cropped).jpg | myndastærð = | myndatexti = | titill= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start = [[9. febrúar]] [[1984]] | stjórnartíð_end = [[10. mars]] [[1985]] | fæðingarnafn = Konstantín Ústínovítsj Tsjernenko | fæddur = [[24. september]] [[1911]] | fæðingarstaður = [[Bolsjaja Tes]], [[Jenisejsk]], [[Rússneska keisaraveldið|rússneska keisaraveldinu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1985|3|10|1911|9|24}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | starf = | laun = | trúarbrögð = | maki = Faína Vassíljevna Tsjernenko<br>Anna Dmitrievna Ljubimova | börn = Albert, Vera, Jelena, Vladímír| foreldrar = | heimasíða = | háskóli = | niðurmál = | hæð = | þyngd = | undirskrift = Chernenko signature.svg }} '''Konstantín Ústínovítsj Tsjernenko''' ([[rússneska]]: Константи́н Усти́нович Черне́нко; [[24. september]] [[1911]] – [[10. mars]] [[1985]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] í aðeins þrettán mánuði frá 1984 til dauðadags. ==Æviágrip== Tsjernenko hóf stjórnmálaferil sinn í borginni [[Krasnojarsk]] en flutti árið 1948 til [[Moldavía|Moldavíu]], þar sem hann hóf störf í þjónustu [[Leoníd Brezhnev|Leoníds Brezhnev]], sem var þá aðalritari moldavíska Sovétlýðveldisins en átti síðar eftir að verða leiðtogi Sovétríkjanna allra. Tsjernenkó fylgdi Bresnjev til Moskvu þegar Bresnjev hlaut sæti í miðstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|kommúnistaflokksins]] og vann í áróðursráðuneyti Sovétríkjanna. Tsjernenkó varð sjálfur meðlimur í miðstjórninni árið 1977. Tsjernenkó var ekki heilsuhraustur og þjáðist bæði af lungnaveiki, [[Lifrarbólga|lifrarbólgu]] og [[skorpulifur]].<ref>{{Vefheimild | url = http://www.nytimes.com/1985/03/12/world/succession-moscow-private-life-medical-case-autopsy-discloses-several-diseases.html?&pagewanted=all | titill = Succession in Moscow: A private life, and a medical case; Autopsy discloses several diseases | mánuðurskoðað = 19. nóvember | árskoðað = 2012 | höfundur = Altman, Lawrence K. | mánuður = 12 mars | ár = 1985 | útgefandi = [[The New York Times]] | tungumál = enska | tilvitnun = Konstantin U. Chernenko died of lung, heart and liver disease, according to an autopsy report signed by the chief Kremlin physician, Dr. Yevgeny I. Chazov, and nine other doctors. [...] In addition, the report said, Mr. Chernenko's liver was destroyed by two common diseases, chronic hepatitis and cirrhosis. }}</ref> Tsjernenko gerðist aðalritari sovéska kommúnistaflokksins eftir að [[Júríj Andropov]] lést árið 1984. Fátt gerðist á stuttri valdatíð Tsjernenkos. Staða [[rússneska]] tungumálsins var styrkt á sovéskum yfirráðasvæðum þar sem málið var ekki móðurmál innfæddra og haldið var áfram að bæla niður pólitískt andóf. Tilraunum til að vinna bug á [[spilling]]u var hins vegar mestmegnis frestað. Sovéskir valdhafar létu stífla fjölmörg fljót í Síberíu en þessar ákvarðanir ollu talsverðum umhverfisskemmdum sem ekki var tekist á við fyrr en árið 1987. Tsjernenko lést úr sjúkdómum sínum þann 10. mars 1985. Hann var þriðji leiðtogi Sovétríkjanna sem lést á jafnmörgum árum. Haft er eftir [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta þegar hann frétti af dauða Tsjernenkos: „Hvernig á mér að miða eitthvað áfram með þessa Rússa ef þeir halda áfram að deyja?“<ref>[[Maureen Dowd]], [https://query.nytimes.com/gst/fullpage.html?res=9C0CE2D9133EF93BA25752C1A966958260&sec=&spon=&pagewanted=all "Where's the Rest of Him?"] ''[[The New York Times]]'', 18. nóvember 1990.</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1984 | til = 1985 | fyrir = [[Júríj Andropov]] | eftir = [[Mikhaíl Gorbatsjov]] }} {{Töfluendir}} {{fde|1911|1985|Tsjernenko, Konstantín}} {{DEFAULTSORT:Tsjernenko, Konstantín}} [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Starfsmenn KGB]] azdqysabszlxqqbs97kfmwg8m783l4h Guangzhou 0 72310 1763038 1761934 2022-07-31T17:42:46Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|500px|Íbúar '''Guangzhou''' borgar eru um 18,7 milljónir. Borgin er í miðju [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]] [[Mynd: Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |<small>Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.</small>|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]] [[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |<small>'''Kanton turninn''' („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.</small>|alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]] '''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwang-chow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small> Borgin er við ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Í kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small> Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<small><ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref></small> Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og [[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|alþjóðaflugvöllur borgarinnar]]. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu. == Saga Guangzhou == === Fornsögulegur tími === [[Mynd:Yue_statue.jpg|thumb|right |<small>'''Stytta af Baiyue''' (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot frá Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref></small>|alt= Stytta af Baiyue (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.]] Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<small><ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Shan fólkið var þjóðflokkur frá [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] sem nú er [[Mjanmar]].<small><ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012875.html|titill=Long history|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012854.html|titill=Origin of City's Names|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Panyu === Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.). === Nanyue === [[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |<small>Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou</small>.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]] [[Mynd:Temple of Five Hundred Genii 317 by Lai Afong c1880s.jpg|thumb|right |<small>„'''Musteri hinna fimm ódauðlegu'''“ er fyrrum [[Daoismi|daoista]]<nowiki/>-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.</small>|alt= „Musteri hinna fimm ódauðlegu“ er fyrrum daoista-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.]] Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<small><ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> === Keisaratímar === [[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |<small>Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.</small>|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]] [[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |<small>Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.</small>|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]] [[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |<small>Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína</small>.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]] [[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |<small>Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.</small>|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]] [[Mynd:Canton, China (c1880) R.H. Brown (RESTORED) (4104767782).jpg|thumb|right |<small>Síki Kanton (Guangzhou) um 1880.</small>|alt= Kanton (nú Guangzhou) um 1880.]] [[Mynd:Lai Afong, Chinese Mandarins, Canton.jpg|thumb|right |<small>Kínverskir embættismenn keisaratíma 19. aldar í Kanton (Guangzhou).</small>.|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]] Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<small><ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum. Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum. Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum. Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<small><ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<small><ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<small><ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]]. Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur. Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við [[Perlufljót]]. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun [[Nanking-sáttmálinn| Nanking-sáttmálans]] svokallaða árið 1842<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref></small>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“. Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína. Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<small><ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]]. === Byltingatími === [[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |<small>Chiang Kai-shek herforingi og '''Sun Yat-sen''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína</small>.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]] Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<small><ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> === Lýðveldistími === [[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |<small>„Frelsisher Alþýðunnar“ (her kommúnista) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.</small>|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]] Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]). Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<small><ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun. [[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949. === Samtímaborg === Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni. Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta. Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai. Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína. == Landafræði == [[Mynd:Tiantang_Peak.jpg|alt=<small>„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.</small>|thumb|<small>„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.</small>]] [[Mynd:View_of_Pearl_River_From_Canton_Tower.jpg|alt='''Perlufljót''', þriðja stærsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.|thumb|<small>Perlufljót, þriðja lengsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.</small>]] Elsti hluti Guangzhou borgar var staðsettur nálægt Baiyun-fjallinu á austurbakka [[Perlufljót|Perlufljóts]] (Zhujiang) um 129 kílómetra frá mótum við [[Suður-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Perlufljót, þverár þess og óshólmar mótaði ríkulega sléttu árframburðar, með tengingu við hafið við Humen sundið (einnig nefnt ''Bocca Tigris'').<small><ref>{{Citation|title=Humen|date=2022-07-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humen&oldid=1097231784|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Núverandi borg spannar um 7.434 ferkílómetra beggja vegna fljótsins í suður-miðhluta [[Guangdong]] héraðs. [[Perlufljót]] er þriðja lengsta fljót Kína. Við árósa þess er vistkerfi milli há og lágflæðimarka sjávarfalla, hins vegar hefur mikið land við fljótsbakkana verið endurheimt fyrir landbúnað. Þar eru [[Hrísgrjón|hrísgrjónaakrar]] sem vegna 12 mánaða vaxtartímabils, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hæð borgarlandsins eykst almennt frá suðvestri til norðausturs, þar sem fjöll mynda burðarás borgarinnar og hafið er að framan. Baiyun fjallið eða ''„Hvítskýjafjall“'' hefur stundum verið sagt „lungu“ Guangzhou borgar. Nafnið Báiyún kemur úr mandarín-kínversku og þýðir „hvít ský“ sem dregið er sýn á tinda fjallsins sem eru oft hjúpaðir mistri síðla vors eða á eftir rigningar. Fjallið sem er staðsett nokkrum kílómetrum norður af Guangzhou, er um 427 metrar á hæð.<small><ref>{{Citation|title=Baiyun Mountain (Guangdong)|date=2021-10-30|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyun_Mountain_(Guangdong)&oldid=1052608450|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Nankun fjall er hæsta fjall Guangzhou, um 1.210 metra yfir sjávarmáli. Tindur þess kallast „Tiantang-tindur“ eða „Himnatindur Nankun“. Það liggur í norðausturhluta borgarinnar og er hluti af Shimen þjóðgarðinum.<small><ref>{{Citation|title=南昆山|date=2021-08-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%8D%97%E6%98%86%E5%B1%B1&oldid=67158759|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref></small> == Veðurfar == Guangzhou hefur loftslag heittempraðra [[Monsún|misserisvinda]] (monsún) Austur-Asíu. Því fylgir rigningartími sem leysir af hólmi heitt þurrkaskeið. Þetta blaut-þurra loftslag er dæmigert fyrir suðausturhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Frá maí til byrjun október er sumartímabilið langt, blautt, heitt og rakt. Þessum sunnan- og suðvestanvindum fylgja oft fellibylir ([[Skýstrokkur|hvirfilbylir]]), sem geta verið bæði eyðileggjandi og hættulegir. Meðalhiti í júlímánaðar er 28 °C. Að sumri er hlutfallslegur raki um 68 prósent, en árleg [[úrkoma]] á borgarsvæðinu er um 1.625 mm.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Guangzhou er ein margra standborga sem standa frammi fyrir miklum flóðum ef sjávarborð hækkar vegna loftslagsbreytinga og hlýnurnar sjávar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|titill=These are the 10 fastest sinking cities in the world|höfundur=Camille Squires|útgefandi=World Economic Forum|mánuður=25. apríl|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|title=These are the 10 fastest sinking cities in the world|website=Big Think|language=en-US|access-date=2022-07-23}}</ref></small> == Efnahagur == [[Mynd:1957 Canton Fair.jpg|alt=Frá kaupstefni í Guangzhou borg haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna|thumb|<small>Frá kaupstefnu Guangzhou borgar haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna.</small>]] [[Mynd:GAC_Aion_LX_001.jpg|alt=Rafmagnsbifreiðin Aion LX sem framleidd er af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.|thumb|<small>Rafmagnsbifreiðin '''Aion LX''' framleidd af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.<ref>{{Citation|title=GAC Group|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=GAC_Group&oldid=1098178648|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]] Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Borgin sem nýtur mestrar erlendrar fjárfestingar í Kína<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.amcham-southchina.com/uploadFiles/2021052401.htm|titill=Guangzhou selected top preferred reinvestment destination for four consecutive years|höfundur=The American Chamber of Commerce in South China|útgefandi=“AmCham South China”|mánuður=24. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>, er hluti af gríðarstóru hagkerfi óshólma Perlufljóts. Árið 2021 var hagvöxtur 8,3%.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Framleiðslu- og þjónustugeiri borgarinnar er sterkur og iðnaður öflugur. Yfirvöld hvetja til hátækninýsköpunar, rannsókna og þróunar og vaxtar samkeppnisgreina framtíðarinnar. Sérstök áhersla er á stafræna þróun á öllum sviðum. Fyrirtæki eru hvött til að ráða erlendra sérfræðinga til borgarinnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Framleiðsla og ferðaþjónusta === Frá árinu 1950 hefur iðnaður vaxið verulega í borginni. Upphafleg var áhersla á framleiðslu léttiðnaðar svo sem rafeindatækja, vefnaðarvöru, dagblaðapappírs, vinnslu matvæla og flugelda. Smærri verksmiðjur hafa verið þróaðar til framleiðslu ýmissa neysluvara. Hins vegar hefur fjárfesting í stóriðju aukist, þar á meðal í vélaframleiðslu, efnavöruframleiðslu (einkum úr [[Jarðolía|jarðolíu]]), framleiðslu [[Járn|járns]], [[Stál|stáls]] og [[Sement|sements]], og [[Skipasmíðastöð|skipasmíði]]. Bílaframleiðsla er orðin mikilvæg í borginni. Verðmæti stóriðju er nú meira en léttiðnaðar. Frá því seint á áttunda áratug síðustu aldar hefur mikið af fjárfestingum á Guangzhou svæðinu komið frá útlendingum með aðsetur í [[Hong Kong]], [[Makaó]] og [[Taívan]]. Afleiðing er sú að borgin er orðin ein af helstu iðnaðarsvæðum Suður-Kína. Guangzhou er þekkt fyrir ýmsar handverksvörur, þar á meðal fílabeinsskurð, [[Jaði|jaðismíði]], útsaum, viftuframleiðslu, [[postulín]] og [[Regnhlíf|regnhlífar]] úr [[pappír]]. Þetta, ásamt frægri matargerð borgarinnar og margra safna hennar, hefur gert Guangzhou að einum helsta áfangastað ferðamanna Kína. Borgin hefur ráðist í umfangsmiklar aðgerðir til að bæta aðstöðu ferðamanna og er ferðaþjónusta orðinn mikilvægur þáttur atvinnulífs borgarinnar. Guangzhou er megin framleiðslumiðstöð [[Perlufljót|Perlufljóts]] svæðisins og þar með leiðandi verslunar- og framleiðslusvæði meginlands Kína. Borgaryfirvöld hafa það að stefnu sinni að byggja nýsköpunarborg í forystu á landsvísu. Það hafa stóraukið útgjöld til tæknilegra rannsókna og þróunar og stuðning til nýsköpunarverkefni og til stofnunar nýrra hátæknifyrirtækja.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012861.html|titill=The Economy|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality.|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Verslun og fjármál === [[Mynd:Semal_(Bombax_ceiba)_flowers_in_Kolkata_W_IMG_4132.jpg|thumb|right| <small>'''Dúnviður''' eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.<ref>{{Citation|title=Bombax ceiba|date=2022-06-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Bombax_ceiba&oldid=1092131656|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>|alt=Dúnviður eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.]] Guangzhou hefur í aldir verið miðstöð viðskipta fyrir héruðin [[Guangdong]], [[Guangxi]], sem og aðliggjandi héruð í suðurhluta Kína. Vörur eins og [[sykur]], [[Ávöxtur|ávextir]], [[silki]], [[timbur]], [[te]] og [[Krydd|kryddjurtir]] voru fluttar út en ýmsar framleiðsluvörur og búnaður fyrir iðnað var fluttur inn í landið um Guangzhou. Frá 1980 hefur aukið magn framleiddra vara og búnaðar (þar á meðal vélar, rafmagns- og rafeindavörur) verið flutt út um borgina til flestra heimshorna. – ''„Innflutnings- og útflutningssýning Kína“'' sem haldin er á hálfsárs fresti frá árinu 1957, er löngu orðin viðurkennd í heimsviðskiptum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Í miðhverfum borgarinnar eru stórar verslunarmiðstöðvar með stór- og sérverslanir ásamt mörgum heildsölumörkuðum. Bankar, þar með talið ríkis- og héraðs- og staðbundnar og erlendar fjármálastofnanir, eru útibú um allt borgarsvæðið. Þrátt fyrir að borgin sé ekki með kauphöll líkt og í nálægum borgum [[Shenzhen]] og [[Hong Kong]], eru þó nokkur verðbréfamiðlarafyrirtæki . Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Umfang hagkerfis borgarinnar og nágrannaborga hennar sést ágætlega á samanburði við umfang heilla hagkerfa Evrópuríkja. Þar eru kínversku borgirnar á pari við sjálfstæð Evrópuríki.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visualcapitalist.com/31-chinese-cities-economies-big-countries/|titill=35 Chinese Cities With Economies as Big as Countries|höfundur=Jeff Desjardins|útgefandi=Visual Capitalist|mánuður=3. nóvember|ár=2017|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Árið 2021 var Guangzhou í 9. sæti í heiminum og í 5. sæti í Kína (á eftir [[Peking|Beijing]], [[Sjanghæ]], [[Hong Kong]] og [[Shenzhen]]) hvað varðar fjölda milljarðamæringa samkvæmt lista ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækisins ''Hurun'', yfir ríkustu einstaklinga heims.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.hurun.net/en-US/Info/Detail?num=LWAS8B997XUP|titill=Hurun Global Rich List 2021|höfundur=Hurun - a research, media and investments group|útgefandi=Hurun|mánuður=2. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Samkvæmt rannsókn ''Oxford Economics'', er gert ráð fyrir að Guangzhou verði meðal 10 stærstu borga heims hvað varðar nafnverðsframleiðslu árið 2035 (ásamt [[Sjanghæ|Sjanhæ]], [[Peking|Beijing]], [[Shenzhen]] í Kína) og áætlar ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækið að nafnverðsframleiðsla á mann muni ná 42.000 Bandaríkjadölum árið 2030.<small><ref>{{Cite web |title=These will be the most important cities by 2035 |url=https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |access-date=2020-11-03 |website=World Economic Forum |language=en |archive-date=2020-11-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201103162218/https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |url-status=live}}</ref></small> {| class="wikitable" style="border:#999; background:#fff; margin:auto;" |+'''Breytingar á landsframleiðslu Guangzhou 2000 - 2021'''<small><ref name="tjnj2021">{{Cite book |url=https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ |title=广州统计年鉴2021 |last=广州市统计局 |date=2021-11-06 |publisher=中国统计出版社 |access-date=2021-12-08 |archive-date=2022-04-11 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220411084222/https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ }}</ref></small> |- style="text-align:center; background:#ccc;" ! <small>Ár</small> ! <small>2000</small>!! <small>2002</small>!! <small>2004</small>!! <small>2006</small>!! <small>2008</small>!! <small>2010</small>!! <small>2012</small>!! <small>2014</small>!! <small>2016</small>!! <small>2018</small>!! <small>2020</small>!! <small>2021</small> |- align=right | <small>'''Landsframleiðsla'''</small> <small>'''(100 milljónir júana)'''</small> | <small>2,492</small>|| <small>3,204</small>|| <small>4,450</small>|| <small>6,081</small>|| <small>8,366</small>|| <small>10,640</small>|| <small>13,194</small>|| <small>16,135</small>|| <small>18,559</small>|| <small>21,002</small>|| <small>25,019</small>|| <small>28,232</small> |} == Lýðfræði == [[Mynd:Guangzhou_Guangxiao_Si_2012.11.19_13-31-15.jpg|alt=Guangxiao hofið er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er „Hof skínandi auðsveipni“ með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu.|thumb|<small>'''Guangxiao hofið''' er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er ''„Hof skínandi auðsveipni“'' með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu ("Filial Piety").<ref>{{Citation|title=Guangxiao Temple (Guangzhou)|date=2022-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangxiao_Temple_(Guangzhou)&oldid=1085254919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]] Guangzhou er afar fjölmenn borg. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru borgarbúar alls 18.7 milljónir. Þeim hafði fjölgað um 47% frá síðasta manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small> Flestir íbúar Guangzhou eru Han-Kínverjar. Næstum allir Kantónverjar tala [[Kantónska|kantónsku]] sem fyrsta tungumál sitt, á meðan flestir aðfluttir tala einhverskonar [[Mandarín|mandarínsku]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Kína er þekkt fyrir ójafnt kynjahlutfall. Á flestum svæðum Kína eru 112–120 drengir á hverjar 100 stúlkur. Í Guangdong-héraði með höfðuborgina Guangzhou, eru meira en 130 drengir fyrir hverjar 100 stúlkur.<small><ref name="worldpopulationreview1">{{cite web |url=http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |title=Guangzhou Population 2019 (Demographics, Maps, Graphs) |access-date=2019-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190321104937/http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |archive-date=2019-03-21 |url-status=live}}</ref></small> == Stjórnsýsla == [[Mynd:Cantonese opera, Ipoh, Perak, Malaysia.jpg|alt=Kantónísk ópera á sviði í Guangzhou.|thumb| '''<small>Kantónísk ópera</small>''' <small>á sviði í Guangzhou.</small>]] Þann 14. október 1949 hertók frelsisher kommúnista Guangzhou og borgin fór þá undir herstjórnarnefnd þeirra. Í dag fellur borgin undir [[Kommúnismi|kommúnískt]] stjórnmálakerfi Alþýðulýðveldisins Kína. Borgarstjórnin starfar undir forystu Borgarnefndar [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] í Guangzhou. Borgarstjórnin er staðsett í Yuexiu District.Þar er einnig yfirstjórn [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs. Sameiginleg aðgerðastjórnstöð suður-herstjórnar Frelsishers Kína sem komið var á fót árið 2016 er einnig staðsett í borginni.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref> <ref>{{Citation|title=中国人民解放军南部战区联合作战指挥中心|date=2020-12-12|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%9B%BD%E4%BA%BA%E6%B0%91%E8%A7%A3%E6%94%BE%E5%86%9B%E5%8D%97%E9%83%A8%E6%88%98%E5%8C%BA%E8%81%94%E5%90%88%E4%BD%9C%E6%88%98%E6%8C%87%E6%8C%A5%E4%B8%AD%E5%BF%83&oldid=63185914|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Guangzhou er undirhéraðsborg, sú næstfjölmennasta í Kína. Henni er skipt í 11 hverfi sem aftur er frekar skipt í 135 undirhverfi og 35 bæjarfélög.<small><ref>{{Citation|title=List of administrative divisions of Guangzhou|date=2022-05-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_administrative_divisions_of_Guangzhou&oldid=1089198954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Hin 11 umdæmi eða hverfi eru undir lögsögu Guangzhou: Yuexiu, Liwan, Haizhu, Tianhe, Baiyun, Huangpu, Panyu, Huadu, Nansha, Zengcheng, og Conghua hverfi. ''Baiyun hverfið'' er fjölmennast eða með 3,7 millljónir íbúa. Fámennast er ''Conghua hverfi'' með einungis 720 þúsund íbúa.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small> ''Yuexiu-hverfið'' er viðskipta- og fjármálamiðstöð Guangzhou, sem og staður héraðs- og borgarstjórnar. Þar eru einnig helstu hótel borgarinnar, stórverslanir og kvikmyndahús. Skýjakljúfar liggja við bakka [[Perlufljót|Perlfljóts]] í miðborginni meðfram risastóru Haizhu torgi við fljótið.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small> Í ''Tianhe-hverfi'' er önnur fjármálamiðstöð. Stefnt er að hverfi verði að nýju miðlægu viðskiptahverfi borgarinnar fyrir 21. öld. Þar er 103 hæða skrifstofuturn, Guangzhou International Finance Centre og 111 hæða CTF fjármálamiðstöðin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small> == Menntun == [[Mynd:Map of Guangzhou HEMC 2015.jpg|thumb|right |<small>„'''Guangzhou háskólaborgin'''“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.</small>|alt=„Guangzhou háskólaborgin“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perluánni suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.]] [[Mynd:华南理工大学大学城校区教学区正门轴线 20220313.jpg|thumb|right |<small>Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.</small>|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]] Guangzhou er ein framsæknasta borg Kína hvað varðar menntun.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref></small> Auk fjölda leikskóla, grunnskóla og gagnfræðaskóla eru í borginni meira en 40 háskólastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small> Auk ''Sun Yat-sen háskólans'' (1924) og ''Kínverska læknisháskólans í Guangzhou'' (1924), eru í borginni meðal annars ''Jinan háskólinn'' (1906), ''Tækniháskóli Suður-Kína'' (1952), ''Kennaraháskólinn Suður-Kína'' (1933), ''Læknaháskóli Suður-Kína'' (1951), ''Landbúnaðarháskóli Suður-Kína'' (1909), ''Guangdong háskóli erlendra fræða'' (1965), ''Fjármála- og hagfræðiháskóli Guangdong'' (1983) ''Listaháskóli Guangzhou'' (1953), ''Xinghai tónlistarháskólinn'' (1932) og ''Tækniháskóli Guangdong'' (1985).<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/Administration-and-society|titill=Guangzhou: Administration and society|höfundur=Gong-fu, Zhong and Kuo, Ping-chia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica,|mánuður=15. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Metnaðarfullt verkefni sem kennt var við ''„Guangzhou háskólaborgina“'' (HEMC) var hleypt af stokkunum í upphafi 21. aldar, með það að markmiði að skapa háskólaborg margra stofnana háskólastig á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni í Panyu-hverfi. Háskólaborgin nær yfir um 17,9 ferkílómetra svæði flatarmáli og 3,53 milljónir fermetra innandyra og getur tekið á móti 350 til 400 þúsund manns.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Higher Education Mega Center|date=2022-06-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Higher_Education_Mega_Center&oldid=1091068173|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Citation|title=广州大学城|date=2022-07-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%A4%A7%E5%AD%A6%E5%9F%8E&oldid=72891176|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:Platform 1, Shiguanglu Station, Guangzhou Metro 20220404.jpg|alt= Brautarpallur 1 á Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð Guangzhou. Þar í gegn fer „Leið 22“ sem mun að endingu ná til alþjóðaflugvallar borgarinnar.|thumb|<small>Brautarpallur 1 á '''Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð''' Guangzhou. Þar fer „Leið 22“ til alþjóðaflugvallar borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Line 22 (Guangzhou Metro)|date=2022-06-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_22_(Guangzhou_Metro)&oldid=1094822560|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>]] [[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| <small>Farþegaaðstaða '''Guangzhou Baiyun''' alþjóðaflugvallarins.</small>]] === Flugsamgöngur === [[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllur]] er meginflughöfn borgarinnar. Þetta er þriðji stærsti safnvöllur Kína og ein af þremur annasömustu flugsamgöngumiðstöðvum Kína. Flugvöllurinn, sem hefur tvær flugstöðvar sem þjóna bæði innanlandsflugi og alþjóðaflugi, er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborginni í Baiyun umdæmi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn. Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Alls bjóða um 80 kínversk og erlend flugfélög upp á meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaði. [[Járnbrautarlest|Lestir]], [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small> === Járnbrautir === Guangzhou hefur þrjár járnbrautarstöðvar sem sjá um farþegaflutninga: ''Huanshi lestarstöðin'' er sú stærsta og mikilvægasta, en hún tengir lestir borgarinnar við [[Peking|Beijing]], [[Wuhan]], [[Nanjing]], [[Chengdu]], [[Chongqing]], [[Xian|Xian]], [[Lasa|Lasa]] og margar aðrar borgir í Kína. ''Austurlestarstöðin'' (Tianhe stöðin) er aðallega með lestir til Hong Kong og tíðar hraðlestir til Shenzhen.''Norðurlestarstöðin'' í Huadu hverfi er lítil lestarstöð sem rekur aðallega hraðlestir milli borgarinnar og Wuhan.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Hafnir borgarinnar === Guangzhou er ein af tíu þekktustu hafnarborgum Kína. Hafnir borgarinnar samanstanda af Humen höfn, Xinsha höfn, Huangpu höfn og mörgum öðrum innri höfnum. Skipaleiðir frá borginni liggja til meira en 100 innanlandshafna og yfir 300 erlendra hafna. Sumar þessara hafna veita farþegaflutningaþjónustu. Panyu Lianhuashan höfnin og Nansha höfn bjóða upp á háhraða farþegaskip til að komast til [[Hong Kong]] daglega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === „Vatnsrútur“ === Meira en 14 „vatnsrútur“ (tvíbytnur) bjóða íbúum og ferðamönnum flutningaþjónustu meðfram Perlufljóti. === Borgarsamgöngur === Það eru 14 [[Neðanjarðarlest|neðanjarðarlestarlínur]] í borginni. Neðanjarðarlestar nota áfangagjaldakerfi og tengja saman mikilvægustu hluta borgarinnar, þar á meðal alþjóðaflugvöllinn, meginlestarstöðvar borgarinnar, og [[Foshan]]<nowiki/>-borg. Árið 2018 ferðuðust 8,2 milljónir farþega á degi hverjum með borgarlestum Guangzhou. Árlegur farþegafjöldi árið 2019 var um 3,3 milljarður manna. Kerfið byggir á 16 lestarlínum og 259 stöðvum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Metro|date=2022-07-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Metro&oldid=1099361422|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> == Áhugaverðir skoðunastaðir == [[Mynd:Five Rams Statue.jpg|alt=Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „fimm hrúta skúlptúrinn“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.|thumb|<small>Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „'''fimm hrúta skúlptúrinn'''“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.</small>]] [[Mynd:ZhujiangTown.jpg|alt= Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.|thumb|<small>Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.</small>]] [[Mynd:Shangxj.jpg|alt=Göngugata Shangxiajiu í gömlu miðborg Guangzhou er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga er þar mikið af stórverslunum og veitingastöðum.|thumb|<small>'''Shangxiajiu göngugatan''' í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar stórverslanir og veitingastaðir.</small>]] [[Mynd:Chimelongparadise.JPG |alt= Inngangur Chimelong skemmtigarðsins í Guangzhou.|thumb|<small>Inngangur í '''Chimelong''' skemmtigarðinn í Guangzhou.</small>]] Guangzhou er vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn. Hér eru nokkrir helstu áfangastaðir þeirra:<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/package/guangzhou/places-to-visit.htm|titill=Best Places to Visit in Guangzhou for First-time Visitors|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Guangzhou|title=Guangzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Shamian eyja '''er þekkt fyrir meira en 150 sögulegar byggingar í gotneskum, barokkstílum, nýklassískum og fleiri stílum. Til forna var þetta mikilvægt viðskiptahverfi, en eftir að borgin varð ein „sáttmálahafna“ Kína eftir 1842, risu í hverfinu evrópsku byggingar byggðar hver af annarri.<small><ref>{{Citation|title=Shamian|date=2022-06-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shamian&oldid=1095644219|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Kanton turninn''', eða „Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“, er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar. Heimsókn á útsýnispalla efst í turninum gefur góða sýn yfir miðbæinn við Perlufljót.<small><ref>{{Citation|title=Canton Tower|date=2022-04-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Canton_Tower&oldid=1084047840|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Chimelong '''þekktasti skemmtigarður Guangzhou er í Panyu hverfinu. Hann samanstendur af skemmtigarði, sirkus, tveimur dýragörðum, vatnagarði og fleiru.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Chimelong Tourist Resort|date=2021-01-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Chimelong_Tourist_Resort&oldid=998046142|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # „'''Dómkirkja hins helga hjarta Jesú'''“ er rómversk-kaþólsk dómkirkja svið norðurbakka Perlufljóts í hjarta gömlu borgarinnar. Kirkjan er byggð í gotneskum stíl og er aðsetur erkibiskupsins í Guangzhou.<small><ref>{{Citation|title=Sacred Heart Cathedral (Guangzhou)|date=2022-03-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Sacred_Heart_Cathedral_(Guangzhou)&oldid=1076116104|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Forfeðrahof Chen fjölskyldunnar '''er mikilvægur sögustaður í Guangzhou. Hofið, sem var reist árið 1894 undir lok Tjingveldisins, er stærsta forfeðrhofið Guangdong-héraðs. Það samanstendur af 19 húsum sem tengjast húsgörðunum og garðinum.<small><ref>{{Citation|title=Chen Clan Ancestral Hall|date=2022-07-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php title=Chen_Clan_Ancestral_Hall&oldid=1096860757|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Yuexiu hæðir '''eru vinsæll áfangastaður ferðamanna borgarinnar. Þessi stóri garður er staðsettur á hæð í miðborginni, með gróskumiklum plöntum og þremur vötnum. Innan hans er hluta af fornum borgarmúrnum og Zhenhai turninn („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380 á tímum Mingveldisins. Þar er einnig „fimm hrúta skúlptúrinn“ sem er eitt þekktasta mannvirkið Guangzhou. Sagan segir að fyrir meira en 2.000 árum hafi borgin verið hrjóstrug land hungursneyða þrátt fyrir mikið erfiði. Dag einn komu fimm guðlegar verur klæddar í fimm litum ríðandi fimm hrútum og léku goðsagnakennda tónlist færandi heimamönnum korn, og blessun. Hrútarnir urðu að steini og borgin dafnaði. Guangzhou er því stundum nefnd „Borg hrútanna“.<small><ref>{{Citation|title=Yuexiu Hill|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yuexiu_Hill&oldid=1091702118|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Guangdong safnið '''í Tianhe hverfi er áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á sögu, menningu og listum Guangdong-héraðs. Þar eru 166.000 safnmunir, skrautskrift, málverk, keramik, tréskurður og gimsteinar á yfir 67.000 fermetra safnasvæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangdong Museum|date=2021-07-12|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangdong_Museum&oldid=1033174646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Shangxiajiu göngugatan '''í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar margar stórverslanir og veitingastaðir.<small><ref>{{Citation|title=Shangxiajiu Pedestrian Street|date=2020-10-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shangxiajiu_Pedestrian_Street&oldid=983284133|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''[[Perlufljót]]''' er lífæð Guangzhou. Fljótasigling er góð leið til að sjá nútímalegar byggingar og einstakar brýr borgarinnar. Bæði eru í boði vatnarútur sem eru hluti af samgöngukerfi borgarinnar og margskonar skemmtiferðaskip.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Water Bus|date=2021-08-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Water_Bus&oldid=1038529315|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small> # '''Xiaozhou þorpið '''er fornt smáþorp í suðurhluta Guangzhou sem stofnað var fyrir meira en 600 árum. Þar eru sögulegar byggingar, ávaxtagarðar og síki. Á undanförnum árum hefur staðurinn orðið griðastaður listamanna. [[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|<small>Horft yfir Guangzhou borg.</small>|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]] [[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|<small>Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.</small>|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]] == Tengt efni == * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] * [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]] * [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl. * Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] grg65dhogxvpi8ehsayd3sevms0kt7e Аndrej Arshavín 0 73617 1763105 1693574 2022-07-31T21:13:43Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Аndrej Aršavin]] á [[Аndrej Arshavín]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= |mynd= |fullt nafn= Аndrei Arsavin (AA) |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1981|5|29|df=y}} |fæðingarbær= [[Leníngrad]] |fæðingarland= [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] |dánardagur= |dánarbær= |dánarland= |hæð= 1,72 m |staða= Annar framherji, kantur, sókndjarfur miðjumaður |núverandi lið= [[Arsenal F.C.|Arsenal]] |númer= 23 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= [[Zenit Sankti Pétursborg]] |ár= 2000-2009 <br/> 2009- |lið= [[Zenit Sankti Pétursborg]] <br/> [[Arsenal]] |leikir (mörk)= 77 (22) |landsliðsár= 2002- |landslið= [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] |landsliðsleikir (mörk)= 61 (16) |þjálfaraár= |þjálfað lið= |mfuppfært= 01:02, 8 April 2009 (UTC) |lluppfært= 01:02, 8 April 2009 (UTC) }} '''Аndrej Sergejevič Aršavin''' (fæddur '''Андре́й Серге́евич Арша́вин''' [[29. maí]] [[1981]] í [[Leníngrad]]) er [[Rússland|rússneskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] hjá [[Arsenal FC]]. Hann býr yfir mikilli knatttækni og er oft kallaður „hinn rússneski [[Pelé]]“. Hann sló í gegn með [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|rússneska landsliðinu]] á [[Evrópumótið í knattspyrnu karla 2009|EM 2009]] þegar hann skoraði eitt mark gegn [[Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Hollandi]] og lagði upp tvö í 8-liða úrslitum. Hann byrjaði að spila með rússneska landsliðinu árið 2002 og hefur leikið 61 landsleiki og hefur skorað 16 mörk. Hann spilaði með [[Zenit Sankti Pétursborg]] frá árinu 2000 til 2009 áður en hann var seldur á 15 milljónir punda í janúar 2009 til Arsenal og gerði hann þriggja og hálfs árs samning. Hann getur spilað sem kantmaður, sókndjarfur miðjumaður eða annar framherji. Hann spilar í treyju númer 23 og er dýrasti leikmaður í sögu [[Arsenal]]. {{stubbur|knattspyrna|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Arsavin, Andrej Sergejevic}} [[Flokkur:Leikmenn Arsenal]] [[Flokkur:Rússneskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1981]] 17eq4sjx6494uylcn1d7g66kspbieza Aleksandr Isaevich Solzhenitsyn 0 74702 1763292 646475 2022-08-01T03:29:38Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Solzhenítsyn]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Solzhenítsyn]] 6je4nd7zdn5phohshq6whzg7si0f7ct Andrei Arshavin 0 75305 1763301 658785 2022-08-01T03:30:23Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Аndrej Arshavín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Аndrej Arshavín]] ehmffobilicwpgzgu91utormauq6m0o Аndrej Sergevič Aršavin 0 75307 1763352 658787 2022-08-01T03:34:40Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Аndrej Arshavín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Аndrej Arshavín]] ehmffobilicwpgzgu91utormauq6m0o Leonid Brezhnev 0 79543 1763316 737364 2022-08-01T03:31:38Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Leoníd Brezhnev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Leoníd Brezhnev]] s87mvmivozsnd2eszp3erm058tris54 Leonid Ilyich Brezhnev 0 79544 1763317 737365 2022-08-01T03:31:43Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Leoníd Brezhnev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Leoníd Brezhnev]] s87mvmivozsnd2eszp3erm058tris54 Breiðabólstaður í Fljótshlíð 0 80358 1763228 1503179 2022-07-31T23:34:14Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Breidabolstadur 2.jpg|thumb|right|Breiðabólstaðarkirkja. Ein af krosskirkjum [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldar Ólafssonar]] akitekts.]] '''Breiðabólstaður''' eða '''Breiðabólsstaður''' er bær og [[kirkjustaður]] í [[Fljótshlíð]]. Þar hefur lengi verið [[prestssetur]] og hafa ýmsir merkisprestar þjónað þar; raunar er sagt að enginn prestur hafi sótt burt frá Breiðabólstað nema til þess að verða [[biskup]]. [[Ormur Jónsson Breiðbælingur]], sonur [[Jón Loftsson|Jóns Loftssonar]], bjó á Breiðabólstað og eftir lát hans fluttist dóttir hans, [[Hallveig Ormsdóttir|Hallveig]], þangað ásamt manni sínum [[Björn Þorvaldsson|Birni Þorvaldssyni]], sem var af ætt [[Haukdælir|Haukdæla]], hálfbróðir [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]]. Hann lenti í erjum við [[Oddaverjar|Oddaverja]], sem fóru að honum og felldu hann í bardaga þar [[17. júní]] [[1221]]. [[Jón Ögmundsson]], sem varð fyrsti biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]], var prestssonur frá Breiðabólstað og var sjálfur prestur þar áður en hann tók við biskupsdæminu. [[Ögmundur Pálsson]] var líka prestur þar áður en hann varð biskup. Af öðrum prestum má nefna Presta-[[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðsson]] (1693-1770), sem eignaðist með konu sinni, Guðríði Pálsdóttur, átta syni sem allir urðu prestar, svo og níu dætur. Sagan segir að á [[Jónsmessa|Jónsmessu]] [[1760]] hafi synirnir allir mætt á Breiðabólstað í fullum prestaskrúða, en séra Högni sjálfur sá níundi, og eins hafi þeir allir níu mætt á Alþingi sama ár. Á 19. öld var [[Tómas Sæmundsson]], einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]], prestur á Breiðabólstað og er [[minnisvarði]] um hann í kirkjugarðinum þar sem Fjölnismenn létu setja yfir hann. Á síðari hluta aldarinnar var þjóðsagnasafnarinn [[Skúli Gíslason]] prestur á Breiðabólstað. Núverandi prestur er séra [[Önundur S. Björnsson]]. Kirkja hefur verið á Breiðabólstað síðan á 11. öld og þar hefur jafnan verið prestssetur. Núverandi kirkja var vígð [[1912]] og er krosskirkja teiknuð af [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldi Ólafssyni]] arkitekt. Í henni eru margir merkir gripir. == Ítarefni == * Oddgeir Guðjónsson: "Fljótshlíð", ''Sunnlenskar byggðir IV'', Búnaðarsamband Suðurlands 1982. * Vigfús Guðmundsson: ''Breiðabólstaður í Fljótshlíð'', Reykjavík 1969. [[Flokkur:Fljótshlíð]] [[Flokkur:Rangárvallasýsla]] [[Flokkur:Kirkjustaðir í Rangárvallasýslu]] [[Flokkur:Íslenskir bæir]] pkyjrtvtuaqq36o92as5kr92lc5e3cf Spjall:Аndrej Arshavín 1 81562 1763107 1021175 2022-07-31T21:13:43Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Аndrej Aršavin]] á [[Spjall:Аndrej Arshavín]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} '''А'''ndrej Aršavin '''А'''-Cyrillic alphabet --[[Notandi:Nadina|Nadina]] 14. mars 2011 kl. 22:08 (UTC) neritqqu2snryo0nabmqcu4mvjx3h6h Spjall:Rúslana Lyzjytsjko 1 81839 1763120 1757081 2022-07-31T21:21:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Rúslana Lízjítsjko]] á [[Spjall:Rúslana Lyzjytsjko]] wikitext text/x-wiki {{Æviágrip lifandi fólks}} b75xrfi0grej1bw61lv8tkm8pd648up Snið:Nóbelsverðlaun í bókmenntum 10 82669 1763058 1762822 2022-07-31T20:51:51Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Nóbelsverðlaun í bókmenntum | title = [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]] | state = collapsed | group1 = 1901–1925 | list1 = [[Sully Prudhomme]] (1901) &nbsp;• [[Theodor Mommsen]] (1902) &nbsp;• [[Bjørnstjerne Bjørnson]] (1903) &nbsp;• [[Frédéric Mistral]] og [[José Echegaray]] (1904) &nbsp;• [[Henryk Sienkiewicz]] (1905) &nbsp;• [[Giosuè Carducci]] (1906) &nbsp;• [[Rudyard Kipling]] (1907) &nbsp;• [[Rudolf Christoph Eucken]] (1908) &nbsp;• [[Selma Lagerlöf]] (1909) &nbsp;• [[Paul Johann Ludwig Heyse]] (1910) &nbsp;• [[Maurice Maeterlinck]] (1911) &nbsp;• [[Gerhart Hauptmann]] (1912) &nbsp;• [[Rabindranath Tagore]] (1913) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1914) &nbsp;• [[Romain Rolland]] (1915) &nbsp;• [[Verner von Heidenstam]] (1916) &nbsp;• [[Karl Gjellerup]] og [[Henrik Pontoppidan]] (1917) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1918) &nbsp;• [[Carl Spitteler]] (1919) &nbsp;• [[Knut Hamsun]] (1920) &nbsp;• [[Anatole France]] (1921) &nbsp;• [[Jacinto Benavente]] (1922) &nbsp;• [[William Butler Yeats]] (1923) &nbsp;• [[Władysław Reymont]] (1924) &nbsp;• [[George Bernard Shaw]] (1925) </div> | group2 = 1926–1950 | list2 = [[Grazia Deledda]] (1926) &nbsp;• [[Henri Bergson]] (1927) &nbsp;• [[Sigrid Undset]] (1928) &nbsp;• [[Thomas Mann]] (1929) &nbsp;• [[Sinclair Lewis]] (1930) &nbsp;• [[Erik Axel Karlfeldt]] (1931) &nbsp;• [[John Galsworthy]] (1932) &nbsp;• [[Ívan Búnín]] (1933) &nbsp;• [[Luigi Pirandello]] (1934) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1935) &nbsp;• [[Eugene O'Neill]] (1936) &nbsp;• [[Roger Martin du Gard]] (1937) &nbsp;• [[Pearl S. Buck]] (1938) &nbsp;• [[Frans Eemil Sillanpää]] (1939) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1940) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1941) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1942) &nbsp;• ''<small>Engin verðlaun voru veitt</small>'' (1943) &nbsp;• [[Johannes Vilhelm Jensen]] (1944) &nbsp;• [[Gabriela Mistral]] (1945) &nbsp;• [[Hermann Hesse]] (1946) &nbsp;• [[André Gide]] (1947) &nbsp;• [[T. S. Eliot]] (1948) &nbsp;• [[William Faulkner]] (1949) &nbsp;• [[Bertrand Russell]] (1950) </div> | group3 = 1951–1975 | list3 = [[Pär Lagerkvist]] (1951) &nbsp;• [[François Mauriac]] (1952) &nbsp;• [[Winston Churchill]] (1953) &nbsp;• [[Ernest Hemingway]] (1954) &nbsp;• [[Halldór Laxness]] (1955) &nbsp;• [[Juan Ramón Jiménez]] (1956) &nbsp;• [[Albert Camus]] (1957) &nbsp;• [[Boris Pasternak]] (1958) &nbsp;• [[Salvatore Quasimodo]] (1959) &nbsp;• [[Saint-John Perse]] (1960) &nbsp;• [[Ivo Andrić]] (1961) &nbsp;• [[John Steinbeck]] (1962) &nbsp;• [[Giorgos Seferis]] (1963) &nbsp;• [[Jean-Paul Sartre]] ''<small>(afþakkaði verðlaunin)</small>'' (1964) &nbsp;• [[Míkhaíl Sholokhov]] (1965) &nbsp;• [[Shmuel Yosef Agnon]] og [[Nelly Sachs]] (1966) &nbsp;• [[Miguel Ángel Asturias]] (1967) &nbsp;• [[Yasunari Kawabata]] (1968) &nbsp;• [[Samuel Beckett]] (1969) &nbsp;• [[Aleksandr Solzhenítsyn]] (1970) &nbsp;• [[Pablo Neruda]] (1971) &nbsp;• [[Heinrich Böll]] (1972) &nbsp;• [[Patrick White]] (1973) &nbsp;• [[Eyvind Johnson]] og [[Harry Martinson]] (1974) &nbsp;• [[Eugenio Montale]] (1975) </div> | group4 = 1976–2000 | list4 = [[Saul Bellow]] (1976) &nbsp;• [[Vicente Aleixandre]] (1977) &nbsp;• [[Isaac Bashevis Singer]] (1978) &nbsp;• [[Odysseas Elytis]] (1979) &nbsp;• [[Czesław Miłosz]] (1980) &nbsp;• [[Elias Canetti]] (1981) &nbsp;• [[Gabriel García Márquez]] (1982) &nbsp;• [[William Golding]] (1983) &nbsp;• [[Jaroslav Seifert]] (1984) &nbsp;• [[Claude Simon]] (1985) &nbsp;• [[Wole Soyinka]] (1986) &nbsp;• [[Joseph Brodsky]] (1987) &nbsp;• [[Naguib Mahfouz]] (1988) &nbsp;• [[Camilo José Cela]] (1989) &nbsp;• [[Octavio Paz]] (1990) &nbsp;• [[Nadine Gordimer]] (1991) &nbsp;• [[Derek Walcott]] (1992) &nbsp;• [[Toni Morrison]] (1993) &nbsp;• [[Kenzaburō Ōe]] (1994) &nbsp;• [[Séamus Heaney]] (1995) &nbsp;• [[Wisława Szymborska]] (1996) &nbsp;• [[Dario Fo]] (1997) &nbsp;• [[José Saramago]] (1998) &nbsp;• [[Günter Grass]] (1999) &nbsp;• [[Gao Xingjian]] (2000) </div> | group5 = 2001– | list5 = [[V. S. Naipaul]] (2001) &nbsp;• [[Imre Kertész]] (2002) &nbsp;• [[J. M. Coetzee]] (2003) &nbsp;• [[Elfriede Jelinek]] (2004) &nbsp;• [[Harold Pinter]] (2005) &nbsp;• [[Orhan Pamuk]] (2006) &nbsp;• [[Doris Lessing]] (2007) &nbsp;• [[J. M. G. Le Clézio]] (2008) &nbsp;• [[Herta Müller]] (2009) &nbsp;• [[Mario Vargas Llosa]] (2010) &nbsp;• [[Tomas Tranströmer]] (2011) &nbsp;• [[Mo Yan]] (2012) &nbsp;• [[Alice Munro]] (2013) &nbsp;• [[Patrick Modiano]] (2014) &nbsp;• [[Svetlana Aleksíevítsj]] (2015) &nbsp;• [[Bob Dylan]] (2016) &nbsp;• [[Kazuo Ishiguro]] (2017)&nbsp;• [[Olga Tokarczuk]] (2018) &nbsp;• [[Peter Handke]] (2019) &nbsp;• [[Louise Glück]] (2020) &nbsp;• [[Abdulrazak Gurnah]] (2021) </div> }}<noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> kvmgjxmqg49iyvueh3bqun6q0t58btv Alexander Solsjenitsjin 0 85003 1763295 821427 2022-08-01T03:29:53Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Solzhenítsyn]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Solzhenítsyn]] 6je4nd7zdn5phohshq6whzg7si0f7ct Alexander Solzhenitsyn 0 85010 1763296 821563 2022-08-01T03:29:58Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Solzhenítsyn]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Solzhenítsyn]] 6je4nd7zdn5phohshq6whzg7si0f7ct Spjall:Aleksandr Solzhenítsyn 1 85011 1763056 821799 2022-07-31T20:51:30Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Aleksandr Solzhenitsyn]] á [[Spjall:Aleksandr Solzhenítsyn]]: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki Svona er nafnið skrifað í Gegni: '''Aleksandr Ísajevítsj Solzhenítsyn'''. Nafnið er eiginlega alltaf skrifað '''Alexander Solzhenitsyn''' í greinum á Íslandi. --[[Kerfissíða:Framlög/194.144.23.124|194.144.23.124]] 13. febrúar 2010 kl. 09:40 (UTC) : Það má hugsa sér að það sé komin ákveðin hefð að skrifa nafnið með enskri umritun á íslensku, en Gegnir notast við samræmdar reglur um umritun úr rússnesku á íslensku. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 13. febrúar 2010 kl. 11:05 (UTC) :::Verkið heitir '''Gulag-eyjarnar''' í íslenskri þýðingu, af hverju er verið að breyta þessu? [http://gegnir.is/F/5I6KMKAUREQFR8Q4GVVCT7K3NJGU84L8MKXQFEDVLSPT1DJD4A-15601?func=full-set-set&set_number=065904&set_entry=000003&format=999] Verkið heitir fullu nafni: '''Gulag-eyjarnar 1918-1956: tilraun höfundar til rannsóknar'''. --[[Kerfissíða:Framlög/89.160.147.231|89.160.147.231]] 13. febrúar 2010 kl. 18:14 (UTC) ::::Í sömu setningu kemur fyrir orðið [[Gúlag]], sem er sú stafsetning, sem ég myndi fremur nota ;p [[Notandi:Thvj|Thvj]] 13. febrúar 2010 kl. 18:22 (UTC) i5yz5npyc45cgcwvgvastrn9c5fl49m Marbach-kastalinn í Marburg 0 85780 1763270 1492800 2022-08-01T01:06:59Z A.Savin 32193 new pic wikitext text/x-wiki [[Mynd:Marburg asv2022-02 img18 Castle.jpg|thumb|Marbach-kastalinn gnæfir yfir borgina Marburg]] '''Marbach-kastalinn''' er kastalavirki í þýsku borginni [[Marburg]] og myndaðist bærinn upphaflega í kringum hann. Hann var reistur í áföngum frá og með [[11. öldin|11. öld]]. Í honum hófust [[siðaskiptin]] í Hessen [[1526]]. Í honum var háskólinn stofnaður ári síðar. Og í honum fór trúfundurinn mikli fram [[1529]]. == Saga kastalans == [[Mynd:Marburger-Religionsgespräch.jpg|thumb|Siðaskiptamenn rökræða trúmál í Marbach-kastalanum]] Ekki er nákvæmlega vitað hvenær Marbach-kastalinn var reistur, en það mun hafa verið snemma á 11. öld. Hann hefur verið stækkaður nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Kastalinn kom fyrst við skjöl [[1138]] og var aðsetur landgreifanna í [[Hessen]] úr hinum og þessum ættum. [[1308]] flutti landgreifinn til [[Kassel]] og missti Marburg þá mikið af vægi sínu. Snemma á [[16. öldin|16. öld]] settist landgreifinn Filippus hinn kjarkmikli hins vegar aftur að í kastalanum. Meðan Filippus bjó þar, gerðust þrír merkir atburðir þar. [[1526]] snerist Filippus til lúterstrúar og skipulagði hann siðaskiptin í greifadæmi sínu í kastalanum. Aðeins ári síðar stofnaði hann háskólann í Marburg í þessum sama kastala. Fyrstu árin fór kennsla fram í kastalanum meðan verið var að reisa nýtt hús undir þá starfsemi. Það hús stendur enn í miðborg Marburg. Árið [[1529]] bauð Filippus helstu frömuðum siðaskiptanna til fundar í kastala sínum. Þar mættu menn á borð við [[Lúther|Martein Lúther]] og [[Ulrich Zwingli]]. Á þessum fundi kom til ósættis milli Lúthers og Zwinglis og rökræddu þeir ýmis trúaratriði sem þeir voru ósammála um. Ekki tókst að jafna þann ágreining þarna og afleiðingarnar voru þær að Lúther (og eftirmaður hans, Melanchton) urðu upphafsmenn að lúterstrúnni, en Zwingli varð upphafsmaður að reformeruðu kirkju mótmælenda. [[1623]] hertók [[Tilly]] borgina og kastalann fyrir hönd keisarahersins í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]]. Honum var skilað aftur í stríðslok [[1648]]. Kastalinn var aftur hertekinn í [[7 ára stríðið|7 ára stríðinu]] um miðja [[18. öldin|18. öld]]. Í upphafi [[19. öldin|19. aldar]], þegar hermenn [[Napoleon Bonaparte|Napoleons]] hertóku borgina, sprengdu þeir stóran hluta kastalans og notuðu afganginn sem fangelsi. Eftir að Marburg varð hluti [[Prússland]]s [[1866]], var kastalinn notaður sem skjalasafn allt til [[1938]]. Eftir seinna stríð eignaðist háskólinn kastalann, sem lét endurreisa þá hluta sem ónýttir höfðu verið. [[1976]] var kastalinn opnaður sem safn. == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Marburger Schloss|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2010}} * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Marburger Religionsgespräche|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2010}} {{Commons|Marburger Schloss}} [[Flokkur:Marburg]] ftvdty4t2ww4vupjgib6xj6beisgrcw Hjarðarholt (Dalasýslu) 0 86377 1763230 961191 2022-07-31T23:37:53Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hjardarholtskirkja 2.jpg|thumb|right|Hjarðarholtskirkja. Ein af krosskirkjum [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldar Ólafssonar]] arkitekts.]] '''Hjarðarholt''' er bær, [[kirkjustaður]] og áður [[prestssetur]] í [[Laxárdalur (Dalasýslu)|Laxárdal]] í [[Dalasýsla|Dalasýslu]], gamalt höfuðból sem kemur töluvert við sögu í [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]] og [[Sturlunga|Sturlungu]]. Samkvæmt [[Laxdæla saga|Laxdælu]] reisti [[Ólafur pái Höskuldsson]] sér bæ á svæði sem þótti reimt því það hafði áður verið í eigu illvirkjans Víga-Hrapps og var sagt að hann gengi aftur, svo að landið lagðist í auðn eftir lát hans. Ólafur lét það ekki á sig fá, byggði bæ sinn og kallaði hann Hjarðarholt. Þar ólust þeir [[Kjartan Ólafsson]] og [[Bolli Þorleiksson]] upp. Á elleftu öld bjó Halldór sonur [[Snorri goði Þorgrímsson|Snorra goða Þorgrímssonar]] í Hjarðarholti en árið [[1117]] bjó þar Guðmundur Brandsson prestur, náfrændi [[Þorgils Oddason|Þorgils Oddasonar]]. Árið [[1197]] settist svo [[Sighvatur Sturluson]] að í Hjarðarholti. Hjarðarholt var síðan prestssetur allt fram á 20. öld en þá var prestbústaðurinn fluttur til [[Búðardalur|Búðardals]]. Á meðal presta í Hjarðarholti má nefna [[Gleraugna-Pétur Einarsson]], bróður [[Marteinn Einarsson|Marteins]] biskups, sem kemur töluvert við sögu [[siðaskiptin á Íslandi|siðaskiptanna]], og séra [[Gunnar Pálsson]] skáld, sem sat staðinn á síðari hluta 18. aldar. Árið [[1899]] fann [[Daniel Bruun]] [[stuðlaberg]]slegstein sem notaður var sem þröskuldur í dyrum Hjarðarholtskirkju og kom honum á [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafn]]ið. Hann er talinn elstur íslenskra rúnalegsteina sem varðveist hafa, frá fyrri hluta 14. áldar. Á honum stendur: ''her : ligr : hallr : arason''. Hallur þessi er ekki þekktur úr öðrum heimildum.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2058772 Rúnaristur á Íslandi. Árbók hins íslenzka fornleifafélags, 96. árgangur, 2000-2001.]</ref> Núverandi kirkja í Hjarðarholti var vígð árið [[1904]] og er teiknuð af [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldi Ólafssyni]] arkitekt. == Tilvísun == <references/> == Heimildir == * {{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/isl/laxdal.htm|titill=Laxdæla saga. Á vef snerpu.is, skoðað 7. nóvember 2010.}} * {{vefheimild|url=http://www.kirkjukort.net/kirkjur/hjardarholtskirkja-i-laxardal_0108.html|titill=Hjarðarholt í Laxárdal. Á vefnum kirkjukort.net, skoðað 7. nóvember 2010.}} [[Flokkur:Dalasýsla]] [[Flokkur:Íslenskir bæir]] [[Flokkur:Kirkjustaðir í Dalasýslu]] l6sll4h9cipjrobq8kz5vjybyh3nc94 Snið:Gullknötturinn 10 86469 1763101 1736899 2022-07-31T21:10:34Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Gullknötturinn | title = [[Gullknötturinn]] | state = collapsed | list1 = [[Stanley Matthews]] (1956) &nbsp;• [[Alfredo di Stéfano]] (1957) &nbsp;• [[Raymond Kopa]] (1958) &nbsp;• [[Alfredo di Stéfano]] (1959) &nbsp;• [[Luis Suárez (fæddur 1935)|Luis Suárez]] (1960) &nbsp;• [[Omar Sívori]] (1961) &nbsp;• [[Josef Masopust]] (1962) &nbsp;• [[Lev Yashin]] (1963) &nbsp;• [[Denis Law]] (1964) &nbsp;• [[Eusébio]] (1965) &nbsp;• [[Bobby Charlton]] (1966) &nbsp;• [[Flórián Albert]] (1967) &nbsp;• [[George Best]] (1968) &nbsp;• [[Gianni Rivera]] (1969) &nbsp;• [[Gerd Müller]] (1970) &nbsp;• [[Johan Cruijff]] (1971) &nbsp;• [[Franz Beckenbauer]] (1972) &nbsp;• [[Johan Cruijff]] (1973) &nbsp;• [[Johan Cruijff]] (1974) &nbsp;• [[Oleg Blokhin]] (1975) &nbsp;• [[Franz Beckenbauer]] (1976) &nbsp;• [[Allan Simonsen]] (1977) &nbsp;• [[Kevin Keegan]] (1978) &nbsp;• [[Kevin Keegan]] (1979) &nbsp;• [[Karl-Heinz Rummenigge]] (1980) &nbsp;• [[Karl-Heinz Rummenigge]] (1981) &nbsp;• [[Paolo Rossi]] (1982) &nbsp;• [[Michel Platini]] (1983) &nbsp;• [[Michel Platini]] (1984) &nbsp;• [[Michel Platini]] (1985) &nbsp;• [[Igor Belanov]] (1986) &nbsp;• [[Ruud Gullit]] (1987) &nbsp;• [[Marco van Basten]] (1988) &nbsp;• [[Marco van Basten]] (1989) &nbsp;• [[Lothar Matthäus]] (1990) &nbsp;• [[Jean-Pierre Papin]] (1991) &nbsp;• [[Marco van Basten]] (1992) &nbsp;• [[Roberto Baggio]] (1993) &nbsp;• [[Hristo Stoichkov]] (1994) &nbsp;• [[George Weah]] (1995) &nbsp;• [[Matthias Sammer]] (1996) &nbsp;• [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] (1997) &nbsp;• [[Zinedine Zidane]] (1998) &nbsp;• [[Rivaldo]] (1999) &nbsp;• [[Luís Figo]] (2000) &nbsp;• [[Michael Owen]] (2001) &nbsp;• [[Ronaldo (fæddur 1976)|Ronaldo]] (2002) &nbsp;• [[Pavel Nedvěd]] (2003) &nbsp;• [[Andríj Sjevtsjenko]] (2004) &nbsp;• [[Ronaldinho]] (2005) &nbsp;• [[Fabio Cannavaro]] (2006) &nbsp;• [[Kaká]] (2007) &nbsp;• [[Cristiano Ronaldo]] (2008) &nbsp;• [[Lionel Messi]] (2009) &nbsp;• [[Lionel Messi]] (2010) &nbsp;• [[Lionel Messi]] (2011) &nbsp;• [[Lionel Messi]] (2012) &nbsp;• [[Cristiano Ronaldo]] (2013) &nbsp;• [[Cristiano Ronaldo]] (2014) &nbsp;• [[Lionel Messi]] (2015) &nbsp;• [[Cristiano Ronaldo]] (2016) &nbsp;• [[Cristiano Ronaldo]] (2017) &nbsp;• [[Luka Modrić]] (2018) &nbsp;• [[Lionel Messi]] (2019) &nbsp;• [[Lionel Messi]] (2021) }} <noinclude> {{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}} [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> l0r0gq6do1qt0fm6jcbbvj3de0pinqa Lionel Messi 0 93758 1763049 1756989 2022-07-31T20:48:07Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Lionel Messi |mynd= [[Mynd:Lionel Messi 20180626.jpg |200px]] |fullt nafn= Lionel Andrés Messi Cuccittini |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|1987|6|24}} |fæðingarbær= [[Rosario]], [[Argentína]] |fæðingarland= [[Argentína]] |hæð= 1,70 m |staða= framherji |núverandi lið= [[Paris Saint-Germain]] |númer= 30 |ár í yngri flokkum= 1994–2000<br />2001–2004 |yngriflokkalið= [[Newell's Old Boys]]<br />[[FC Barcelona]] |ár= 2003-2004<br />2004–2005<br />2004-2021<br>2021- |lið= [[FC Barcelona C ]]<br />[[FC Barcelona B]]<br />[[FC Barcelona]]<br>[[Paris Saint-Germain]] |leikir (mörk)= 10 (5)<br />22 (6)<br />520 (474)<br> 26 (6) |landsliðsár= 2004–2005<br />2008<br/>2005- |landslið= [[U20-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-20]]<br />[[U23-landslið Argentínu karla í knattspyrnu|Argentína U-23]]<br/>[[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentína]] |landsliðsleikir (mörk)= 18 (14)<br /> 5 (2)<br/> 162 (86) |mfuppfært= 5.6 2022 |lluppfært= 2.4 2022 }} [[Mynd:Messi Barcelona - Valladolid (cropped).jpg|thumb|200px|Lionel Messi, 2010]] '''Lionel Andrés Messi Cuccittini''' eða '''Leo Messi''' (fæddur [[24. júní]] [[1987]]) er [[Argentína|argentínskur]] [[Knattspyrna|fótboltamaður]] sem spilar fyrir franska liðið [[Paris Saint-Germain]] og argentínska landsliðið. Hann spilaði lengst af fyrir [[FC Barcelona]]. Messi getur annað hvort spilað í hlutverki framliggjandi kantmanns eða framherja. Hann er talinn af álitsgjöfum einn besti knattspyrnumaður heims og hefur hlotið [[gullknötturinn|gullknöttinn]] 7 sinnum og evrópska gullskóinn 6 sinnum. Messi hefur unnið til 35 bikara, þar á meðal 10 í spænsku deildinni [[La Liga]], fjóra meistaradeildartitla og sjö Copa del Rey-bikartitla. Hann er markahæsti leikmaður allra tíma í La Liga með 474 mörk, á þar einnig flestar stoðsendingar og hefur gert flestar þrennur, ásamt því að vera markahæstur á tímabili 8 sinnum (Pichichi-bikarinn). Messi hefur skorað flest mörk á einu tímabili þar eða 50 mörk. Með landsliði Argentínu er hann fyrirliði og er leikja- og markahæsti maður í sögu þess ásamt því að vera markahæsti Suður-Ameríkubúinn. Í öllum keppnum hefur Messi skorað um 800 mörk og er í topp 5 yfir markahæstu leikmenn allra tíma. Hann er leikjahæsti leikmaður Barcelona. Messi hefur oft verið borinn saman við [[Cristiano Ronaldo]] en tölfræði þeirra er sambærileg. <ref>[https://www.bbc.com/sport/football/54700102 Cristiano Ronaldo and Lionel Messi: Two rivals with more in common than you might think]BBC, skoðað 7. des. 2020</ref> Báðir hafa þeir skorað a.m.k. 25 mörk á 12 tímabilum í röð. ==Knattspyrnuferill== Messi hóf fótboltaferil sinn árið [[1995]] hjá fótboltaliðinu Newell's Old Boys í heimaborg sinni [[Rosario]]. ===Barcelona=== ====Upphaf==== Messi var þrettán ára, þegar hann fluttist til Barcelona og eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu hafði hann farið í gegnum C og B-lið félagsins og komst í leikmannahóp aðalliðs félagsins, sextán ára að aldri. Fyrsti leikur hans var vináttuleikur við Porto í nóvember 2003 (sem [[José Mourinho]] þjálfaði) en hann varð ekki reglulegur leikmaður félagsins fyrr en að fjöldi leikmanna félagsins meiddist og yngri leikmenn voru kallaðir inn.<ref>{{vefheimild |url=http://www.fcbarcelona.com/web/english/futbol/temporada_09-10/plantilla/jugadors/messi.html |titill=Lionel Andrés Messi |höfundur=FC Barcelona |tungumál=enska |mánuðurskoðað=17. nóvember |árskoðað=2010}}</ref> Um ári síðar hóf hann fyrsta leik sinn í La Liga, í október 2004, sem skiptimaður á 82. mínútu. Fyrsta mark sitt í deildinni skoraði hann í maí 2005, gegn Albacete, með stoðsendingu frá [[Ronaldinho]]. Á 18. afmælisdaginn skrifaði Messi undir samning til 2010. ==== Sigursælt Barcelona og gullknötturinn==== Tímabilið 2006–07 skoraði Messi 17 mörk í 36 leikjum í öllum keppnum og þar á meðal fyrstu þrennuna í ''el clásico'' gegn [[Real Madrid]] og mark í Copa del rey sem minnti á mark [[Diego Maradona]] á HM 1986 þar sem hann fór upp meira en hálfan völlinn og gegnum 5 varnarmenn. Hann var þó plagaður af beinbroti í rist og var frá í 3 mánuði. Milli 2006 og 2008 var hann frá í 8 mánuði einnig vegna nárameiðsla. 2008–09 átti Messi þátt í 100 mörkum og stoðaði oft sóknarmennina [[Samuel Eto'o]] og [[Thierry Henry]]. Barcelona vann þrefalt það tímabil. Messi skoraði með skalla í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn [[Manchester United]] sem vannst 2:0. Árangur Messi hélt áfram og frá 2009-2012 vann hann 4 [[Ballon d'Or]] í röð. Í mars 2012 skoraði hann þrennu í 5:3 sigri gegn Granada og varð þá markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi, aðeins 24 ára gamall. Tveimur árum síðar varð hann markahæstur í La Liga. Árið 2012 skoraði hann einnig 91 mark í öllum keppnum. Tímabilið 2014-2015 var komið skætt sóknartríó í Barcelona, Messi, [[Luis Suárez]] og [[Neymar]], kallað ''MSN'' en það skoraði 122 mörk í öllum keppnum, sem var met. ====Síðustu ár==== Árið 2018 náði Messi 100. marki sínu í [[Meistaradeild Evrópu]] þegar Barcelona sló [[Chelsea FC]] út. Árið 2020 var framtíð Messi í óvissu þegar hann hafði ítrekað verið ósáttur við stjórnarformann Barcelona. Eftir 8-2 tap félagsins í meistaradeildinni gegn [[Bayern München]] og þjálfaraskipti þar sem [[Ronald Koeman]] tók við óskaði Messi eftir að fara frá félaginu. Fjölmiðlar veltu því fyrir sér hvort [[Manchester City]] yrði hugsanlegur áfangastaður en þar var [[Pep Guardiola]] sem þjálfaði hann hjá Barca og [[Sergio Agüero]] landi hans og vinur. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en mál hans hefði getað farið fyrir dómstóla. <ref>[https://www.visir.is/g/20202005138d/manchester-city-gaeti-sett-a-svokalladan-messi-skatt Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt] Vísir, skoðað 27. ágúst 2020</ref> Messi ákvað að halda til hjá félaginu í eitt tímabil þar sem hann vildi ekki fara í málaferli við það. Í lok árs 2020 sló hann met yfir flest mörk skoruð fyrir eitt félagslið þegar hann náði 644. marki sínu fyrir Barcelona og sló þar með met [[Pelé]]. Messi stefndi á að gera 5 ára samning við Barcelona í júlí (til 2026) og samþykkti að taka á sig 50% launalækkun vegna fjárhagsvandræða félagsins. <ref>[https://www.bbc.co.uk/sport/football/57836300 BBC News - Lionel Messi: Barcelona star agrees to stay on reduced wages]BBC, sótt 15/7 2021</ref> En svo fór að samningar náðust ekki vegna fjárhags félagsins og reglna La Liga. Messi yfirgaf því félagið eftir 21 ár hjá því.<ref>[https://www.bbc.com/sport/football/58108298 Lionel Messi: Barcelona say Argentina forward will not stay at club] BBC skoðað 5. 8. 2021</ref> ===Paris Saint-Germain=== Messi gerði 2 ára samning við PSG í ágúst 2021 með möguleika á þriðja ári. Hann fékk númerið 30 sem var það sama og þegar hann hóf að spila með Barcelona sem unglingur. Þar hitti hann fyrir m.a. félaga sinn [[Neymar]] og samlandana [[Ángel di María]], Leandro Paredes og Mauro Icardi. Einnig gamlan andstæðing en [[Sergio Ramos]] sem mætti honum oft með Real Madrid var kominn til PSG. Messi kom inn á sem varamaður á útivelli í [[Ligue 1]] í fyrsta leik sínum með félaginu. Hann byrjaði hins vegar sinn fyrsta leik með félaginu í Meistaradeildinni gegn Club Brugge og skoraði svo fyrsta mark sitt fyrir félagið gegn [[Manchester City]]. PSG vann deildina 2021-2022 og bætti Messi einum bikar í sarpinn. Hann var ekki sami markahrókurinn og með Barcelona og skoraði 6 mörk. Hins vegar átti hann 14 stoðsendingar. ==Landslið== Messi vann titil með Argentínu árið 2005 í U-20 heimsmeistaramótinu og endaði sem hæsti markaskorarinn, 17 ára gamall. Hann hóf að spila með A-landsliði Argentínu síðar það ár í vináttulandsleik þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi. Það vildi ekki betur til en að hann fékk rautt spjald fyrir að slá til varnarmanns. Hann skoraði sitt fyrsta mark árið 2006 í vináttulandsleik gegn Króatíu. Landsliðinu gekk illa að hreppa titla en endaði í 2. sæti á [[HM 2014]] þar sem Messi var valinn besti leikmaðurinn. Einnig hafði liðið ekki unnið Copa America síðan 1993 og lent í 2. sæti fjórum sinnum síðan þá. Þetta fékk á Messi og hann lýsti því yfir sumarið 2016 að hann væri hættur með landsliðinu. Sú ákvörðun var ekki langlíf og hann sneri aftur eftir nokkrar vikur. Sumarið 2021 varð Messi leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu þegar hann fór framúr Javier Mascherano. Þá vann hann Copa America með liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Hann var markahæstur (ásamt Luiz Días frá Kólumbíu) og stoðsendingahæstur á mótinu. Loks vann hann stóran bikar með landsliðinu en liðið hafði tapað í úrslitum HM gegn Þýskalandi og tvívegis fyrir Síle í vítakeppni í úrslitum Copa America þegar Messi var með liðinu. ==Einkalíf og fleira== Messi var greindur með vaxtarhormónaskort á barnsaldri. Þegar hann flutti til Barcelona ákvað félagið að greiða lyfjakostnað því tengt. Messi hefur bæði argentínskan og spænskan ríkisborgararétt. Messi er í sambandi með Antonella Roccuzzo sem er frá heimaborg hans Rosario. Hann hefur þekkt hana frá 5 ára aldri en þau hófu samband árið 2008 og giftust 2017. Eiga þau þrjá syni: Thiago (f. 2012), Mateo (f. 2015) og Ciro (f. 2018). Messi á í nánum samskiptum við fjölskyldu sína; móðurina Celia og föðurinn Jorge. Faðir hans er umboðsmaður hans og bræður hann Rodrigo og Matías eru einnig viðriðnir málefni hans. Árið 2016 voru Messi og faðir hans dæmdir fyrir skattsvik og notkunar á [[skattaskjól]]um. Messi greiddi háa sekt en hann sagðist aðeins hafa skrifað undir samninga og treyst fólki til að meðhöndla peninga rétt. Messi hefur verið góðgerðarsendiherra [[UNICEF]] síðan 2010 og hefur unnið fyrir samtökin síðan 2004. ==Titlar/Verðlaun== ===Félagslið=== '''Barcelona''' *[[La Liga]]: 2004–05, 2005–06, 2008–09, 2009–10, 2010–11, 2012–13, 2014–15, 2015–16, 2017–18, 2018–19 *[[Copa del Rey]]: 2008–09, 2011–12, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2020–21 *Supercopa de España: 2005, 2006, 2009, 2010, 2011, 2013, 2016, 2018 *[[Meistaradeild Evrópu]]: 2005–06, 2008–09, 2010–11, 2014–15 *UEFA Super Cup: 2009, 2011, 2015 *FIFA Club World Cup: 2009, 2011, 2015 '''Paris Saint-Germain''' *[[Ligue 1]]: 2021-2022 *[[Trophee des Champions]]: 2022 ===Landslið=== *FIFA U-20 Heimsmeistaramót: 2005 *Ólympíulið Argentínu 2008 *Copa America: 2021 ===Helstu einstaklingsverðlaun=== *Ballon d'Or/[[Gullknötturinn]]: 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 *HM Gullknötturinn: 2014 *Evrópski gullskórinn: 2009–10, 2011–12, 2012–13, 2016–17, 2017–18, 2018–19 *Copa América gullknötturinn: 2015, 2021 *Copa America besti leikmaðurinn: 2021 *La Liga: Besti leikmaðurinn : 2008–09, 2009–10, 2010–11, 2011–12, 2012–13, 2014–15 *Pichichi-bikarinn (markahæsti í La Liga): 2009–10, 2011–12, 2012–13, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020-2021 ==Tenglar== [https://www.bbc.com/sport/football/58114038 Lionel Messi's top 10 iconic Barcelona moments - BBC] == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{Commons|Category:Lionel Messi}} {{Gullknötturinn}} {{stubbur|Æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Messi, Lionel}} [[Flokkur:Argentínskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Verðlaunahafar Gullknattarins]] [[Flokkur:Fólk nefnt í Panamaskjölunum]] {{fe|1987|Messi, Lionel}} 9nk0u409tdcf9x2syj6uopolmfqlw9g Yuri Gagarin 0 94042 1763350 969935 2022-08-01T03:34:29Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Júríj Gagarín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Júríj Gagarín]] 0g7m0q2ok7h0mevgn58fwjvg5ss7avy Tsjaíkovskíj 0 94848 1763341 989388 2022-08-01T03:33:44Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] 9qrykca29ejv9sgl0cywwnj2k600vdm Vera Múkhína 0 96583 1763241 1655887 2022-08-01T00:03:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vera Mukhina]] á [[Vera Múkhína]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:1989 CPA 6077.jpg|thumb|right|250px| Myndhöggvarinn Vera Mukhina á frímerki Sovétríkjanna 1989.]] '''Vera Ignatyevna Mukhina''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Вера Игнатьевна Мухина) (f. [[1. júlí]] [[1889]] í [[Ríga]], d. [[6. október]] 1953 í [[Moskva|Moskvu]]) var áberandi myndhöggvari í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. == Æviferill == Mukhina var fædd í borginni Ríga inn í auðuga kaupmannsfjölskyldu. Hún flutti síðar til Moskvu til náms í nokkrum einkareknum listaskólum, þar á meðal Konstantin Yuon listaskólanum og Ilya Mashkov listaskólanum. Árið 1912 fór hún til Parísar, þar sem hún nam við Académie de la Grande Chaumière, síðan áfram til Ítalíu til að kanna list og skúlptúra endurreisnartímans. Á árunum 1915 og 1916 starfaði hún sem aðstoðarmaður Aleksandra Ekster við leikhúsið Alexander Tairov í Moskvu. Árið 1918 giftist hún herskurðlækninum Alexei Zamkov. Á þriðja áratugnum reis frægðarsól Mukhinu sem eins þekktasta myndhöggvara Sovétríkjanna. Hún varð leiðandi í hinum þekkta sósíalíska raunsæisstíl sem einkenndi Sovétríki þess tíma, Hún kenndi meðal annars við Vkhutemas ríkislistaskólann á árunum 1926-1927. Hún hlaut alþjóðlega athygli árið 1937 með verki sínu [[Iðnverkamaðurinn og samyrkjukonan]]. Hún vann að gerð opinberra minnisvarða og byggingaskúlptúra allt til dauðadags. Að auki gerði hún margvíslegar tilraunir með gler. Hún hlaut hin þekktu Stalín-verðlaun fimm sinnum á árunum 1941 til 1952. Hún var heiðruð með viðurkenningunni „Listamaður fólksins“ í Sovétríkjunum árið 1943. Árið 1953 skrifaði hún bókina „Hugsanir myndhöggvara“. Hún hvílir í kirkjugarðinum í Novodevichy í Moskvu. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Vera Mukhina|mánuðurskoðað = 6. mars |árskoðað = 2011}} [[Flokkur:Sovéskir myndhöggvarar]] {{fde|1889|1953|Mukhina, Vera}} bly83hqxhtm53aea4pcr7n47lvox8ym Valeríj Leontjev 0 97432 1763074 1527095 2022-07-31T20:58:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Valery Leontiev]] á [[Valeríj Leontjev]] wikitext text/x-wiki '''Valery Leontiev''' (fæddur '''Valery Yakovlevich Leontiev''', [[19. mars]] [[1949]]) er [[Rússland|rússneskur]] [[söngvari]]. == Tenglar == * [http://leontiev.ru Opinber vefsíða Valerys Leontiev] {{stubbur|æviágrip}} {{fe|1949|Leontiev, Valery}} [[Flokkur:Rússneskir söngvarar|Leontiev, Valery]] h36iav62rwdezfkgn15qea5478mlkn3 Spjall:Valeríj Leontjev 1 97433 1763076 1033132 2022-07-31T20:58:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Valery Leontiev]] á [[Spjall:Valeríj Leontjev]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Sagnakvæði 0 98428 1763207 1760435 2022-07-31T22:45:32Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Sagnakvæði''' eru [[íslensk þjóðkvæði]] undir [[Fornyrðislag|fornyrðislagi]] sem finnast í handritum frá seinni hluta 17. aldar og síðar. Þó er talið að þessi kvæði séu miklu eldri en handritin sjálf, þ.e. hafa geymst á vörum fólks um aldir. Sagnakvæðin fengu efni sitt úr seinni tíma sögnum og ævintýrum en einnig úr fornum sögum, þá helst [[Fornaldarsögur|Fornaldarsögum Norðurlanda]]. Kvæðin eru oft falleg og tilfinningarík og þykir efnismeðferðin t.d. stinga mjög í stúf við [[Ríma|rímur]]. Höfundar sagnakvæða eru óþekktir. == Aldur sagnakvæða == Margir fræðimenn hafa reynt að aldursgreina þessi sagnakvæði og töldu [[Guðbrandur Vigfússon]] og [[Jón Þorkelsson forni|Jón Þorkelsson]] t.a.m. að sagnakvæðin hefðu verið ort á 16. öld. Þá segir [[Jón lærði Guðmundsson|Jón Guðmundsson lærði]] (1574-1658) á einum stað í ritverkum sínum að [[Kötludraumur]] sé „gamalt ljóð". Rannsóknir á Kötludraumi sýna að kvæðið hefur verið ort fyrir [[Hljóðdvalarbreytingin|hljóðdvalarbreytingu]] á tíma s-stuðlunar og því hefur Kötludraumur verið ortur ekki seinna en á 14. öld. == Dæmi um íslensk sagnakvæði == * [[Bryngerðarljóð]] * [[Gullskársljóð]] * [[Hyndluljóð (sagnakvæði)|Hyndluljóð]] * [[Hrafnagaldur Óðins]] * [[Kringilnefjukvæði]] * [[Kötludraumur]] * [[Ljúflingsljóð]] * [[Snjáskvæði]] * [[Vambarljóð]] * [[Þóruljóð]] == Tengt efni == * [[Ríma|Rímur]] * [[Fornaldarsögur|Fornaldarsögur Norðurlanda]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnadans|Sagnadansar]] * [[Vikivaki]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Lausavísa|Lausavísur]] [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] 2pxn14odp5stid9buef40f9qwna5ewp Vladimir Borisovich Kramnik 0 99390 1763346 1062016 2022-08-01T03:34:09Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Vladímír Kramník]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Kramník]] 0pdttcjfxqjwcqsk82qrm5si0w7r0yq Kramnik 0 99391 1763315 1062017 2022-08-01T03:31:33Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Vladímír Kramník]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Kramník]] 0pdttcjfxqjwcqsk82qrm5si0w7r0yq Gunnar Smári Egilsson 0 100221 1763025 1730809 2022-07-31T12:07:55Z 89.17.144.87 Menntun : wikitext text/x-wiki '''Gunnar Smári Egilsson''' (f. [[11. janúar]] [[1961]]) er íslenskur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri. Hann var einn af stofnendum [[Fréttablaðið|Fréttablaðsins]] og vikublaðanna [[Eintak (vikublað)|Eintak]]s og [[Morgunpósturinn (vikublað)|Morgunpóstsins]] ásamt því að ritstýra vikublaðinu [[Pressan (vikublað)|Pressunni]]. Auk þess var hann einn af stofnendum og útgefendum [[Nyhedsavisen]] sem gefið var út í Danmörku að fyrirmynd Fréttablaðsins og einn af eigendum og ritstjóri [[Fréttatíminn|Fréttatímans]]. Gunnar Smári hefur fengist við ýmis önnur störf og var meðal annars framkvæmdarstjóri [[SÁÁ]] um tíma. Gunnar stofnaði árið 2017 nýjan stjórnmálaflokk; [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)| Sósíalistaflokk Íslands]]. Menntun : {{stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Íslenskir blaðamenn]] [[Flokkur:Íslenskir ritstjórar]] [[Flokkur:Fréttablaðið]] [[Flokkur:Fréttatíminn]] {{f|1961}} btbjr235dtnlva9pqjz8yq8zewkqemx 1763026 1763025 2022-07-31T12:31:16Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/89.17.144.87|89.17.144.87]] ([[User talk:89.17.144.87|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:Kvk saga|Kvk saga]] wikitext text/x-wiki '''Gunnar Smári Egilsson''' (f. [[11. janúar]] [[1961]]) er íslenskur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri. Hann var einn af stofnendum [[Fréttablaðið|Fréttablaðsins]] og vikublaðanna [[Eintak (vikublað)|Eintak]]s og [[Morgunpósturinn (vikublað)|Morgunpóstsins]] ásamt því að ritstýra vikublaðinu [[Pressan (vikublað)|Pressunni]]. Auk þess var hann einn af stofnendum og útgefendum [[Nyhedsavisen]] sem gefið var út í Danmörku að fyrirmynd Fréttablaðsins og einn af eigendum og ritstjóri [[Fréttatíminn|Fréttatímans]]. Gunnar Smári hefur fengist við ýmis önnur störf og var meðal annars framkvæmdarstjóri [[SÁÁ]] um tíma. Gunnar stofnaði árið 2017 nýjan stjórnmálaflokk; [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)| Sósíalistaflokk Íslands]]. {{stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Íslenskir blaðamenn]] [[Flokkur:Íslenskir ritstjórar]] [[Flokkur:Fréttablaðið]] [[Flokkur:Fréttatíminn]] {{f|1961}} mps0d0ozilez8v6spv2ruaztd6dq7n6 Díma Bílan 0 100444 1763082 1395675 2022-07-31T20:58:55Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Dima Bilan]] á [[Díma Bílan]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = ''Dima Bilan'' | búseta = | mynd = | myndastærð = | myndatexti = | fæðingarnafn = Dima Nikolajevich Bilan | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1981|12|24}} | fæðingarstaður = [[Ust-Dzheguta]], <br /> {{RUS}} [[Rússland]]i | dauðadagur = | dauðastaður = | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = | starf = Söngvari | titill = | laun = | trú = | maki = | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = }} '''Dima Bilan''' (rús.: Дима Билан; fæddur [[24. desember]] [[1981]]) er [[Rússland|rússneskur]] söngvari sem meðal annars hefur tekið þátt í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] í tvígang. Í fyrra skiptið, árið [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006|2006]], flutti hann lagið „[[Never Let You Go]]“, sem hafnaði í öðru sæti. Hann keppti öðru sinni árið [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008|2008]] og flutti þá lagið „[[Believe Me]]“ og náði fyrsta sæti af 25 með 272 stig. Þar með náði hann besta árangri Rússlands í keppninni. == Útgefið efni == * Я ночной хулиган (2003) * На Берегу неба (2004) * Время река (2006) * Против правил (2008) * Believe (2009) * Мечтатель (2011) == Tenglar == * [http://www.bilandima.ru/ Vefsíða Bilans] {{Stubbur|æviágrip|tónlist}} {{fe|1981|Bilan, Dima}} [[Flokkur:Rússneskir söngvarar|Bilan, Dima]] [[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] 6t2a4vowqkhf967vszjx4a4drtuo9z9 Spjall:Díma Bílan 1 100445 1763084 1092267 2022-07-31T20:58:55Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Dima Bilan]] á [[Spjall:Díma Bílan]] wikitext text/x-wiki {{Æviágrip lifandi fólks}} b75xrfi0grej1bw61lv8tkm8pd648up Aleksandr Vasíljev 0 102273 1763059 1391731 2022-07-31T20:55:21Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexander Vasilyev]] á [[Aleksandr Vasíljev]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = ''Alexander Vasilyev'' | búseta = | mynd = | myndastærð = | myndatexti = | fæðingarnafn = | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1969|7|15}} | fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], <br /> {{RUS}} [[Rússland]]i | dauðadagur = | dauðastaður = | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = | starf = Söngvari | titill = | laun = | trú = | maki = | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = }} '''Alexander Vasilyev''' (rúss.: ''Александр Васильев''; fæddur [[15. júlí]] [[1969]]) er söngvari [[Splean]]. {{stubbur|tónlist|æviágrip}} [[Flokkur:Rússneskir söngvarar|Vasilyev, Alexander]] {{fe|1969|Vasilyev, Alexander}} sc5332aw76glei1cxlu9pl30fo2trnt Spjall:Aleksandr Vasíljev 1 102332 1763061 1128451 2022-07-31T20:55:22Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Alexander Vasilyev]] á [[Spjall:Aleksandr Vasíljev]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Pjotr Tsjækovskí 0 102860 1763331 1137909 2022-08-01T03:32:54Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] 9qrykca29ejv9sgl0cywwnj2k600vdm Júdíf 0 104574 1763063 1392139 2022-07-31T20:55:53Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Youddiph]] á [[Júdíf]] wikitext text/x-wiki '''Youddiph''' (f. [[23. janúar]] [[1973]] sem '''Maria Lvovna Katz''') er [[Rússland|rússnesk]] [[söngvari|söngkona]]. Hún keppti fyrir hönd [[Rússland]]s í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1994]] með laginu „[[Vechniy strannik]]“. Hún náði 9. sæti af 25, með 70 stig. {{stubbur|tónlist|æviágrip}} [[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] [[Flokkur:Rússneskir söngvarar]] {{f|1973}} o0uxtou1879vyun4348tenqdmg9lvq7 1763067 1763063 2022-07-31T20:56:06Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki '''Júdíf''' (f. [[23. janúar]] [[1973]] sem '''María Lvovna Katz''') er [[Rússland|rússnesk]] [[söngvari|söngkona]]. Hún keppti fyrir hönd [[Rússland]]s í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1994]] með laginu „[[Vechniy strannik]]“. Hún náði 9. sæti af 25, með 70 stig. {{stubbur|tónlist|æviágrip}} [[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] [[Flokkur:Rússneskir söngvarar]] {{f|1973}} 3ea1qqo40k2ahak1phhe1bxzvj734t4 Spjall:Júdíf 1 104577 1763065 1173390 2022-07-31T20:55:53Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Youddiph]] á [[Spjall:Júdíf]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Spjall:Lúsíne Gevorkjan 1 105384 1763088 1192656 2022-07-31T21:00:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Lusine Gevorkyan]] á [[Spjall:Lúsíne Gevorkjan]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Lúsíne Gevorkjan 0 105385 1763086 1432484 2022-07-31T21:00:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Lusine Gevorkyan]] á [[Lúsíne Gevorkjan]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Lousine Gevorkian.jpg|thumb|right|250px|Lusine Gevorkyan]] '''Lusine Gevorkyan''' (f. [[21. febrúar]] [[1983]], [[rússneska]]: ''Лусинэ Геворкян'', [[armenska]]: ''Լուսինե Գեւորգյան'') er söngkona [[Tracktor Bowling]] og [[Louna]]. {{stubbur|tónlist|æviágrip}} [[Flokkur:Rússneskir söngvarar|Gevorkyan, Lusine]] {{fe|1983|Gevorkyan, Lusine}} bupp1op0quy5n2fl20r5jxsbhmrrv08 Zemfíra 0 106256 1763068 1493151 2022-07-31T20:56:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Zemfira]] á [[Zemfíra]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zemfira 2 30122008.jpg|thumb|right|250px|Zemfira]] '''Zemfira Talgatovna Ramazanova''' ([[rússneska]]: ''Земфира'', fædd [[26. ágúst]] [[1976]] í [[Ufa]]) er [[Rússland|rússnesk]] söngkona, sem hefur náð alþjóðlegri hylli. Hún leikur [[rokk]]. == Útgefið efni == === Breiðskífur === * ''Земфира'' (1999) * ''Прости Меня Моя Любовь'' (2000) * ''14 Недель Тишины'' (2002) * ''Вендетта'' (2005) * ''Спасибо'' (2007) * ''Z-Sides'' (2009) * ''12'' (2012) === Smáskífur === * ''Снег'' (1999) * ''До свидания'' (2000) * ''Трафик'' (2001) * ''10 мальчиков'' (2008) * ''Без шансов'' (2011) == Tenglar == * http://www.zemfira.ru/ {{stubbur|tónlist|æviágrip}} {{fe|1976|Zemfira}} [[Flokkur:Rússneskir söngvarar]] kwzqnowrm6h2l8sr0d3npwsvz7bbcs6 Spjall:Zemfíra 1 106257 1763070 1208698 2022-07-31T20:56:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Zemfira]] á [[Spjall:Zemfíra]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Elena Katína 0 106999 1763078 1392631 2022-07-31T20:58:30Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Elena Katina]] á [[Elena Katína]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Tatu Lena Katina Bacardi B-LIVE 2008.jpg|thumb|right|250px|Elena Katina]] '''Elena (Lena) Sergeyevna Katina''' (f. [[4. október]] [[1984]]) er söngkona [[t.A.T.u.]]. {{stubbur|tónlist|æviágrip}} [[Flokkur:Rússneskir söngvarar|Katina, Elena]] {{fe|1984|Katina, Elena}} nusd84d88y0ce9r04pj9ved7c3w5f9c Spjall:Elena Katína 1 107000 1763080 1224129 2022-07-31T20:58:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Elena Katina]] á [[Spjall:Elena Katína]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Vladímír Propp 0 110142 1763268 1615035 2022-08-01T01:04:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vladimir Propp]] á [[Vladímír Propp]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Vladimir Propp (1928 year).jpg|thumb|Vladimir Propp árið 1928]] '''Vladimir Yakovlevich Propp''' ([[29. apríl]] [[1895]] – [[22. ágúst]] [[1970]]) var [[Rússland|rússneskur]] formalisti. Hann rannsakaði byggingareiningar í rússneskum [[ævintýri|ævintýrum]] og reyndi að finna atriði sem voru sameiginleg öllum sögunum. Árið 1928 kom út bók eftir hann á rússnesku um formgerð undraævintýra (''Morfológija skázki''). Árið 1958 kom út ensk þýðing undir nafninu ''The Morphology of the Folktale'' eða ''Formgerð ævintýrisins''. ==Formgerð ævintýrisins== Frásagnarliðir eru grunneiningar frásagnarinnar í skilgreiningu Propps. Propp skilgreindi frásagnarlið sem athöfn persónu í ljósi þýðingar hennar fyrir atburðarás. Frásagnarliður er þannig formfræðilegs eðlis og snýst um ákveðið samspil athafnar og persóna sem hefur tiltekna virkni í samhengi sögunnar. Persónur koma fram á föstum athafnasviðum innan frásagnarferlisins en eru ekki endilega bundin við eitt athafnasvið eða hlutverk. Í ''Formgerð ævintýrisins'' setti Propp fram fjórar grundvallarreglur eða kennisetningar um frásagnargerð (hér í þýðingu Vésteins Ólasonar): #Frásagnarliðirnir eru óbreytilegir og stöðugir frumþættir í sögu án tillits til þess hver er gerandi. Þeir mynda grundvöll sögunnar. #Fjöldi þeirra frásagnarliða, sem fyrir koma í ævintýrum, er takmarkaður. #Röð liðanna er alltaf hin sama. #Öll eiginleg ævintýri hafa sömu frásagnargerð.<ref>{{cite journal|author=Vésteinn Ólason|title=Frásagnarlist í fornum sögum|journal=Skírnir|year=1978|volume=152|pages=169-170}}</ref> Propp greindi 31 frásagnarlið í þeim ævintýrum sem hann skoðaði. Þeir þurfa ekki allir að koma við sögu í tilteknu ævintýri en röð frásagnarliða breytist lítið sem ekkert milli ævintýra. ===Frásagnarliðir Propps=== # Hvarf/brottför: Einhver úr fjölskyldunni fer. Það getur m.a. verið hetjan eða einhver sem hetjan bjargar síðar. # Bann: Hetjan er kynnt fyrir reglum um hvað má og hvað má ekki og þannig vöruð við. # Bann brotið: Reglurnar hafðar að engu. Skúrkurinn kemur inn í söguna. # Könnun: Skúrkurinn (oft í dulargervi) safnar upplýsingum eða fórnarlamb skúrksins spyr skúrkinn um eitthvað. Skúrkurinn leitar að einhverju eða reynir að komast að einhverju, t.d. með að handsama einhvern eða tala við einhvern úr fjölskyldunni. # Sending: Skúrkurinn fær upplýsingar um fórnarlambið (eða fórnarlambið fær vitneskju um eitthvað). Könnun hefur skilað árangri og upplýsingar berast annaðhvort um sögupersónur eða aðstæður, t.d. kort yfir hvar fjársjóður er. # Blekking: Skúrkurinn dulbýr sig og gerir tilraun til að blekkja fórnarlambið með fögrum orðum, galdri (t.d. töfradrykkjum) eða öðrum brögðum. # Vitorð: Fórnarlambið gengur á vald skúrksins og hjálpar honum óvísvitandi. Blekking skúrksins hefur heppnast og hetjan eða fórnarlambið hegða sér eins og kemur skúrkinum best. # Ódæði/vöntun: Skúrkurinn gerir eitthvað af sér, meiðir eða slasar fjölskyldumeðlim (rænir, stelur, eyðileggur uppskeru, veldur brottnámi, leggur álög á, skiptir um barn, fremur morð, fangar, hótar og svo framvegis) og/eða fjölskyldumeðlim skortir/vantar eitthvað. # Milliganga: Tjón eða skortur verður ljóst. Bón eða skipun til hetjunnar sem þarf að leitar einhvers. Hetjan sem hefur verið fórnarlamb skúrksins losnar úr hafti eða þarf að fara að heiman. # Fyrsta andspyrna: Hetjan ákveður eða samþykkir að gera eitthvað sem dregur úr vöntun (til dæmis finna töfradrykk). # Brottför: Hetjan fer að heiman. # Fyrsta virkni gefanda: Prófraun hetjunnar. Hetjan er reynd, ráðist á hana og hún þannig undirbúin undir að þiggja töfra eða hjálp. # Viðbrögð hetjunnar: Hetjan bregst við gjörðir tilvonandi gefandans, t.d. fellur á eða nær prófi, frelsar fanga, leggur niður deilur eða veitir þjónustu. # Móttaka á töfrakrafti: Hetjan kaupir, finnur, býr til, étur eða drekkur töfraefni eða öðlast töfrakraft. Um má vera að ræða dýr (hest), grip sem færir honum hjálparmann (lampa), töfragrip (hring) eða sérstakan eiginleika (hamremmi). # Leiðsögn/Millifærsla: Hetjan er leidd í gegnum, færð að, eða fær vísbendingar um hvar leita eigi að þeim hlut sem hún vill eða hana skortir. Hetjan færist í rými milli tveggja ríkja. # Bardagi: Hetjan og skúrkurinn mætast og takast á með beinum hætti. # Brennimark: Hetjan er merkt (til dæmis slasast eða fær hring eða sjal). # Sigur: Skúrkurinn er yfirunninn. # Upplausn: Leyst er úr flækjum/vöntun, álögum létt, fangar fá frelsi. # Snýr við: Hetjan snýr við. # Eftirför: Hetjunni veitt eftirför. Ráðist er á hetjuna og reynt að drepa hana, éta eða lítillækka. # Björgun: Hetjunni er bjargað frá árásaraðilum (hlutir í vegi ofsækjenda, hetjan er falin eða felur sig, hetjan breytir um form, hetjunni er bjargar úr lífsháska). # Koma án eftirtektar: Hetjan kemur (1) heim til sín eða (2) til annars lands. Er í dulargervi og þekkist ekki. # Hetjukrafa: Svikahetja þykist vera hetjan og hafa drýgt þær dáðir sem hetjan gerði. # Erfið þraut: Hetjan verður að leysa erfiða þraut. # Lausn: Hetjan leysir þrautina. # Viðurkenning: Hetjan þekkist og fær viðurkenningu (er merkt á einhvern hátt, hefur fengið einhvern hlut). # Afhjúpun: Skúrkurinn (eða svikahetjan) og illvirki hans eru afhjúpuð. # Umbreyting: Hetjan fær nýtt útlit (verður fríðari, fær ný föt og svo framvegis). # Refsing: Skúrkurinn (eða svikahetjan) fær makleg málagjöld. # Gifting: Laun hetjunnar. Hetjan giftist/kvænist og tekur við krúnunni (eða er verðlaunuð og fær hærri stöðu). ===Athafnasvið=== * Hetjan (sem er (a) fórnarlamb eða (b) leitar einhvers) * Skúrkurinn (þorparinn) * Sendandinn * Gefandinn (veitandinn) * Hjálparmaðurinn * Svikahetjan (falska hetjan) * Prinsessan/eftirsótt persóna ==References== {{reflist}} {{fde|1895|1970|Propp, Vladimir}} t4flfiacb270bx2ov5jyb3l6sx11jjz 1763271 1763268 2022-08-01T01:07:13Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Vladimir Propp (1928 year).jpg|thumb|Vladimir Propp árið 1928]] '''Vladímír Jakovlevítsj Propp''' ([[29. apríl]] [[1895]] – [[22. ágúst]] [[1970]]) var [[Rússland|rússneskur]] formalisti. Hann rannsakaði byggingareiningar í rússneskum [[ævintýri|ævintýrum]] og reyndi að finna atriði sem voru sameiginleg öllum sögunum. Árið 1928 kom út bók eftir hann á rússnesku um formgerð undraævintýra (''Morfológija skázki''). Árið 1958 kom út ensk þýðing undir nafninu ''The Morphology of the Folktale'' eða ''Formgerð ævintýrisins''. ==Formgerð ævintýrisins== Frásagnarliðir eru grunneiningar frásagnarinnar í skilgreiningu Propps. Propp skilgreindi frásagnarlið sem athöfn persónu í ljósi þýðingar hennar fyrir atburðarás. Frásagnarliður er þannig formfræðilegs eðlis og snýst um ákveðið samspil athafnar og persóna sem hefur tiltekna virkni í samhengi sögunnar. Persónur koma fram á föstum athafnasviðum innan frásagnarferlisins en eru ekki endilega bundin við eitt athafnasvið eða hlutverk. Í ''Formgerð ævintýrisins'' setti Propp fram fjórar grundvallarreglur eða kennisetningar um frásagnargerð (hér í þýðingu Vésteins Ólasonar): #Frásagnarliðirnir eru óbreytilegir og stöðugir frumþættir í sögu án tillits til þess hver er gerandi. Þeir mynda grundvöll sögunnar. #Fjöldi þeirra frásagnarliða, sem fyrir koma í ævintýrum, er takmarkaður. #Röð liðanna er alltaf hin sama. #Öll eiginleg ævintýri hafa sömu frásagnargerð.<ref>{{cite journal|author=Vésteinn Ólason|title=Frásagnarlist í fornum sögum|journal=Skírnir|year=1978|volume=152|pages=169-170}}</ref> Propp greindi 31 frásagnarlið í þeim ævintýrum sem hann skoðaði. Þeir þurfa ekki allir að koma við sögu í tilteknu ævintýri en röð frásagnarliða breytist lítið sem ekkert milli ævintýra. ===Frásagnarliðir Propps=== # Hvarf/brottför: Einhver úr fjölskyldunni fer. Það getur m.a. verið hetjan eða einhver sem hetjan bjargar síðar. # Bann: Hetjan er kynnt fyrir reglum um hvað má og hvað má ekki og þannig vöruð við. # Bann brotið: Reglurnar hafðar að engu. Skúrkurinn kemur inn í söguna. # Könnun: Skúrkurinn (oft í dulargervi) safnar upplýsingum eða fórnarlamb skúrksins spyr skúrkinn um eitthvað. Skúrkurinn leitar að einhverju eða reynir að komast að einhverju, t.d. með að handsama einhvern eða tala við einhvern úr fjölskyldunni. # Sending: Skúrkurinn fær upplýsingar um fórnarlambið (eða fórnarlambið fær vitneskju um eitthvað). Könnun hefur skilað árangri og upplýsingar berast annaðhvort um sögupersónur eða aðstæður, t.d. kort yfir hvar fjársjóður er. # Blekking: Skúrkurinn dulbýr sig og gerir tilraun til að blekkja fórnarlambið með fögrum orðum, galdri (t.d. töfradrykkjum) eða öðrum brögðum. # Vitorð: Fórnarlambið gengur á vald skúrksins og hjálpar honum óvísvitandi. Blekking skúrksins hefur heppnast og hetjan eða fórnarlambið hegða sér eins og kemur skúrkinum best. # Ódæði/vöntun: Skúrkurinn gerir eitthvað af sér, meiðir eða slasar fjölskyldumeðlim (rænir, stelur, eyðileggur uppskeru, veldur brottnámi, leggur álög á, skiptir um barn, fremur morð, fangar, hótar og svo framvegis) og/eða fjölskyldumeðlim skortir/vantar eitthvað. # Milliganga: Tjón eða skortur verður ljóst. Bón eða skipun til hetjunnar sem þarf að leitar einhvers. Hetjan sem hefur verið fórnarlamb skúrksins losnar úr hafti eða þarf að fara að heiman. # Fyrsta andspyrna: Hetjan ákveður eða samþykkir að gera eitthvað sem dregur úr vöntun (til dæmis finna töfradrykk). # Brottför: Hetjan fer að heiman. # Fyrsta virkni gefanda: Prófraun hetjunnar. Hetjan er reynd, ráðist á hana og hún þannig undirbúin undir að þiggja töfra eða hjálp. # Viðbrögð hetjunnar: Hetjan bregst við gjörðir tilvonandi gefandans, t.d. fellur á eða nær prófi, frelsar fanga, leggur niður deilur eða veitir þjónustu. # Móttaka á töfrakrafti: Hetjan kaupir, finnur, býr til, étur eða drekkur töfraefni eða öðlast töfrakraft. Um má vera að ræða dýr (hest), grip sem færir honum hjálparmann (lampa), töfragrip (hring) eða sérstakan eiginleika (hamremmi). # Leiðsögn/Millifærsla: Hetjan er leidd í gegnum, færð að, eða fær vísbendingar um hvar leita eigi að þeim hlut sem hún vill eða hana skortir. Hetjan færist í rými milli tveggja ríkja. # Bardagi: Hetjan og skúrkurinn mætast og takast á með beinum hætti. # Brennimark: Hetjan er merkt (til dæmis slasast eða fær hring eða sjal). # Sigur: Skúrkurinn er yfirunninn. # Upplausn: Leyst er úr flækjum/vöntun, álögum létt, fangar fá frelsi. # Snýr við: Hetjan snýr við. # Eftirför: Hetjunni veitt eftirför. Ráðist er á hetjuna og reynt að drepa hana, éta eða lítillækka. # Björgun: Hetjunni er bjargað frá árásaraðilum (hlutir í vegi ofsækjenda, hetjan er falin eða felur sig, hetjan breytir um form, hetjunni er bjargar úr lífsháska). # Koma án eftirtektar: Hetjan kemur (1) heim til sín eða (2) til annars lands. Er í dulargervi og þekkist ekki. # Hetjukrafa: Svikahetja þykist vera hetjan og hafa drýgt þær dáðir sem hetjan gerði. # Erfið þraut: Hetjan verður að leysa erfiða þraut. # Lausn: Hetjan leysir þrautina. # Viðurkenning: Hetjan þekkist og fær viðurkenningu (er merkt á einhvern hátt, hefur fengið einhvern hlut). # Afhjúpun: Skúrkurinn (eða svikahetjan) og illvirki hans eru afhjúpuð. # Umbreyting: Hetjan fær nýtt útlit (verður fríðari, fær ný föt og svo framvegis). # Refsing: Skúrkurinn (eða svikahetjan) fær makleg málagjöld. # Gifting: Laun hetjunnar. Hetjan giftist/kvænist og tekur við krúnunni (eða er verðlaunuð og fær hærri stöðu). ===Athafnasvið=== * Hetjan (sem er (a) fórnarlamb eða (b) leitar einhvers) * Skúrkurinn (þorparinn) * Sendandinn * Gefandinn (veitandinn) * Hjálparmaðurinn * Svikahetjan (falska hetjan) * Prinsessan/eftirsótt persóna ==Tilvísanir== {{reflist}} {{fde|1895|1970|Propp, Vladimir}} {{DEFAULTSORT:Propp, Vladímír}} [[Flokkur:Sovéskir textafræðingar]] ioigv0xyw885qijk8mrulp29cke5wru Valentína Tereshkova 0 113486 1763050 1685626 2022-07-31T20:50:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Valentína Teresjkova]] á [[Valentína Tereshkova]] yfir tilvísun: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki {{Geimfari |nafn = Valentína Tereshkova |mynd = RIAN archive 612748 Valentina Tereshkova.jpg |myndatexti = Fyrsta konan í geimnum |fæðingarnafn = Valentína Vladimirovna Tereshkova |fæðingarstaður = [[Bolshoye Maslennikovo]], [[Rússland]]i (þá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]) |fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1937|3|6}} |tími_í_geimnum = 2 dagar, 23 klukkustundir og 12 mínútur |verkefni = [[Vostok 6]] |innsigli = |verðlaun = |undirskrift = Valentina Tereshkova Signature.svg }} '''Valentína Vladímírovna Teresjkova''' ([[rússneska]]: Валенти́на Влади́мировна Терешко́ва;) (f. [[6. mars]] [[1937]]) er [[Sovétríkin|sovéskur]] geimfari og fyrsta konan sem fór út í geiminn [[16. júní]] [[1963]]. {{DEFAULTSORT:Teresjkova}} {{fe|1937|Teresjkova, Valentína}} [[Flokkur:Rússneskir geimfarar]] r9imn7r0ordwz7z006bijxf58z8stah Spjall:Valentína Tereshkova 1 113491 1763052 1611530 2022-07-31T20:50:20Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Valentína Teresjkova]] á [[Spjall:Valentína Tereshkova]] yfir tilvísun: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Andrei Sakharov 0 113956 1763302 1347236 2022-08-01T03:30:28Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Andrej Sakharov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andrej Sakharov]] t9ad6rbuqk5y80601jq7vwrqbv4ncsm Víktor Júsjtsjenko 0 114016 1763124 1750264 2022-07-31T21:25:34Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Viktor Jústsjenkó]] á [[Víktor Júsjtsjenko]] wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Viktor Jústsjenkó<br>{{small|Віктор Ющенко}} | búseta = | mynd = Портрет 3-го президента України Віктора Ющенка.jpeg | myndatexti1 = {{small|Viktor Jústsjenkó árið 2008.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[23. janúar]] [[2005]] | stjórnartíð_end = [[25. febrúar]] [[2010]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tímósjenkó]]<br>[[Júrí Jekhanúrov]]<br>[[Viktor Janúkóvitsj]] | forveri = [[Leoníd Kútsjma]] | eftirmaður = [[Viktor Janúkóvitsj]] | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[22. desember]] [[1999]] | stjórnartíð_end2 = [[29. maí]] [[2001]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Valeríj Pústovojtenko]] | eftirmaður2 = [[Anatolíj Kinakh]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1954|2|23}} | fæðingarstaður = [[Khorúsjivka]], [[Sumska oblast (hérað)|Sumska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Svetlana Kolesníjk (skilin)<br>Katerína Jústsjenkó | börn = 5 | stjórnmálaflokkur = [[Okkar Úkraína]] (2005–) | undirskrift = Viktor Yushchenko's signature.svg }} '''Viktor Andrijovitsj Jústsjenkó''' (f. [[23. febrúar]] [[1954]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmál]]amaður og fyrrum [[forseti Úkraínu]]. Hann varð forsætisráðherra 1999 í forsetatíð [[Leoníd Kútsjma]] og [[Júlía Tímósjenkó]] var varamaður hans en þau misstu völd í kjölfar [[vantraust]]s á þinginu aðeins tveimur árum síðar. Í aðdraganda forsetakosninganna 2004 var hann forsetaefni stjórnarandstöðunnar en tapaði gegn [[Viktor Janúkóvitsj]] sem var forsetaefni stjórnarinnar. Í aðdraganda kosninganna veiktist hann og í rannsókn í [[Bretland]]i kom í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum með [[díoxín]]i. Eitrunin varð til þess að andlit hans afmyndaðist.<ref>{{Vefheimild|titill=Dularfull veikindi hrjá Jústsjenkó|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2004/11/30/dularfull_veikindi_hrja_justsjenko/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2004|mánuður=30. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref> [[Hæstiréttur Úkraínu]] fyrirskipaði að kosningarnar skyldu endurteknar vegna [[kosningasvindl]]s. Það skapaði öldu mótmæla sem voru kölluð [[appelsínugula byltingin]] og áttu stóran þátt í kosningasigri Jústsjenkós þegar aftur var kosið.<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Eftir eitt ár í embætti rak Jústsjenkó ríkisstjórnina undir forystu Júlíu Tímósjenkó vegna ásakana um [[spilling]]u. Árið eftir skipaði hann fyrrum andstæðing sinn, Viktor Janúkóvitsj, forsætisráðherra og árið 2007 leysti hann þingið upp og kom um leið í veg fyrir að stjórnlagaréttur gæti tekið úrskurð hans fyrir með því að reka þrjá af dómurum réttarins.<ref>{{Tímarit.is|5889837|Jútsjenkó hefur leyst upp þingið|útgáfudagsetning=3. mars 2007|blaðsíða=10|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson}}</ref> Í kosningum í kjölfarið myndaði Tímósjenkó meirihluta á þingi og varð forsætisráðherra í annað sinn. Jústsjenkó reyndi aftur að leysa þingið upp árið eftir en það gekk ekki eftir meðal annars vegna andstöðu hans eigin flokks. Í forsetakosningum árið 2010 fékk hann aðeins 5,45% atkvæða og datt út í fyrstu umferð.<ref>{{Tímarit.is|5302409|Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður|útgáfudagsetning=9. febrúar 2010|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref> Hann bar vitni gegn Tímósjenkó í réttarhöldunum yfir henni árið 2011 og bauð sig fram í þingkosningum 2012 en flokkur hans kom ekki manni á þing. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Úkraínu]] | frá = 1999 | til = 2001 | fyrir = [[Valeríj Pústovojtenko]] | eftir = [[Anatolíj Kinakh]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Úkraínu]] | frá = 2005 | til = 2010 | fyrir = [[Leoníd Kútsjma]] | eftir = [[Viktor Janúkóvitsj]] }} {{Töfluendir}} {{commonscat|Viktor Yushchenko|Viktori Jústsjenkó}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur}} {{DEFAULTSORT:Jústsjenkó, Viktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] {{f|1954}} l15cp4kjtx261pxm5dee8vq9w4yajvp 1763128 1763124 2022-07-31T21:27:26Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Víktor Júsjtsjenko<br>{{small|Віктор Ющенко}} | búseta = | mynd = Портрет 3-го президента України Віктора Ющенка.jpeg | myndatexti1 = {{small|Víktor Júsjtsjenko árið 2008.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[23. janúar]] [[2005]] | stjórnartíð_end = [[25. febrúar]] [[2010]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tímósjenkó]]<br>[[Júrí Jekhanúrov]]<br>[[Viktor Janúkóvitsj]] | forveri = [[Leoníd Kútsjma]] | eftirmaður = [[Viktor Janúkóvitsj]] | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[22. desember]] [[1999]] | stjórnartíð_end2 = [[29. maí]] [[2001]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Valeríj Pústovojtenko]] | eftirmaður2 = [[Anatolíj Kinakh]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1954|2|23}} | fæðingarstaður = [[Khorúsjivka]], [[Sumska oblast (hérað)|Sumska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Svetlana Kolesnyk (skilin)<br>Katerína Júsjtsjenko | börn = 5 | stjórnmálaflokkur = [[Okkar Úkraína]] (2005–) | undirskrift = Viktor Yushchenko's signature.svg }} '''Víktor Andríjovytsj Júsjtsjenko''' (f. [[23. febrúar]] [[1954]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmál]]amaður og fyrrum [[forseti Úkraínu]]. Hann varð forsætisráðherra 1999 í forsetatíð [[Leoníd Kútsjma]] og [[Júlía Tímósjenkó]] var varamaður hans en þau misstu völd í kjölfar [[vantraust]]s á þinginu aðeins tveimur árum síðar. Í aðdraganda forsetakosninganna 2004 var hann forsetaefni stjórnarandstöðunnar en tapaði gegn [[Viktor Janúkóvitsj]] sem var forsetaefni stjórnarinnar. Í aðdraganda kosninganna veiktist hann og í rannsókn í [[Bretland]]i kom í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum með [[díoxín]]i. Eitrunin varð til þess að andlit hans afmyndaðist.<ref>{{Vefheimild|titill=Dularfull veikindi hrjá Jústsjenkó|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2004/11/30/dularfull_veikindi_hrja_justsjenko/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2004|mánuður=30. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=18. mars}}</ref> [[Hæstiréttur Úkraínu]] fyrirskipaði að kosningarnar skyldu endurteknar vegna [[kosningasvindl]]s. Það skapaði öldu mótmæla sem voru kölluð [[appelsínugula byltingin]] og áttu stóran þátt í kosningasigri Júsjtsjenkos þegar aftur var kosið.<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Eftir eitt ár í embætti rak Júsjtsjenko ríkisstjórnina undir forystu Júlíu Tímósjenkó vegna ásakana um [[spilling]]u. Árið eftir skipaði hann fyrrum andstæðing sinn, Viktor Janúkóvitsj, forsætisráðherra og árið 2007 leysti hann þingið upp og kom um leið í veg fyrir að stjórnlagaréttur gæti tekið úrskurð hans fyrir með því að reka þrjá af dómurum réttarins.<ref>{{Tímarit.is|5889837|Jútsjenkó hefur leyst upp þingið|útgáfudagsetning=3. mars 2007|blaðsíða=10|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson}}</ref> Í kosningum í kjölfarið myndaði Tímósjenkó meirihluta á þingi og varð forsætisráðherra í annað sinn. Júsjtsjenko reyndi aftur að leysa þingið upp árið eftir en það gekk ekki eftir meðal annars vegna andstöðu hans eigin flokks. Í forsetakosningum árið 2010 fékk hann aðeins 5,45% atkvæða og datt út í fyrstu umferð.<ref>{{Tímarit.is|5302409|Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður|útgáfudagsetning=9. febrúar 2010|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref> Hann bar vitni gegn Tímósjenkó í réttarhöldunum yfir henni árið 2011 og bauð sig fram í þingkosningum 2012 en flokkur hans kom ekki manni á þing. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Úkraínu]] | frá = 1999 | til = 2001 | fyrir = [[Valeríj Pústovojtenko]] | eftir = [[Anatolíj Kínakh]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Úkraínu]] | frá = 2005 | til = 2010 | fyrir = [[Leoníd Kútsjma]] | eftir = [[Viktor Janúkóvitsj]] }} {{Töfluendir}} {{commonscat|Viktor Yushchenko|Víktori Júsjtsjenko}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur}} {{DEFAULTSORT:Júsjtsjenko, Víktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] {{f|1954}} skf5rln6oqfywxy5bprdda89df0csxg Spjall:Víktor Júsjtsjenko 1 114019 1763126 1748269 2022-07-31T21:25:35Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Viktor Jústsjenkó]] á [[Spjall:Víktor Júsjtsjenko]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Mikhail Bulgakov 0 114580 1763324 1359491 2022-08-01T03:32:18Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Míkhaíl Búlgakov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Míkhaíl Búlgakov]] sn7glyorcqmy8tu4fq8g60m7n9til4v Boris Spassky 0 114772 1763307 1364731 2022-08-01T03:30:53Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Spasskíj]] e8n7u0ks8pjubcadjc3grgwolhsi2cs Spjall:Boris Spassky 1 114773 1763358 1364733 2022-08-01T03:35:11Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Spjall:Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Borís Spasskíj]] 7fg557mc3nzfbhe7qhyhfzajk3wrjyh Boris Spasskíj 0 114774 1763308 1364734 2022-08-01T03:30:58Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Spasskíj]] e8n7u0ks8pjubcadjc3grgwolhsi2cs Vladimír Propp 0 115399 1763348 1405191 2022-08-01T03:34:19Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Vladímír Propp]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Propp]] ipr84ij6xdvi0t1prikt27lqil5yaye Aleksandr Oparín 0 115761 1763226 1410778 2022-07-31T23:27:53Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexander Oparin]] á [[Aleksandr Oparín]] wikitext text/x-wiki {{hreingerning}} == Ungur nemur == Aleksandr Ivanovich Oparin, betur þekktur sem Alexander Oparin, fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í gömlu Sovétríkjunum, í litlum bæ í útjaðri Moskvu að nafni Uglich. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Uglich bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttust til Moskvu, svo hann kæmist í nám<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>. Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við Ríkisháskólann í Moskvu, sem var mjög virtur. Alexander var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni Aleksei N. Bakh var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Alexander, mikill fræðimaður og mjög virtur <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hinn þekkti Kliment A. Tymiriazev, lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður þróunarkenningar Darwins í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Alexander átti eftir að verða <ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref>. Í skólanum aflaði hann sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru náttúrufræði, lífefnafræði og plöntulífeðlisfræði. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust þróun lífs, og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23. ára að aldri. Það voru tímar óeyrða í Sovétríkjunum þar sem Lenín og Bolsheviks voru nýkomnir til valda og herir Hvíta og Rauða Rússlands börðust. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> ? == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Alexander við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til Heidelberg í Þýskaland til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Þrátt fyrir miklar annir gat Alexander ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn Uppruni lífsins. Það má segja að með þeim kenningum sem Alexander setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans <ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>. Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans, hann væri barnalegur og handahófskenndur, þá var lítið hægt að setja útá ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem við vitum í dag um uppruna lífsins<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref>. Sakvæmt Alexander gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda efnahvarfa sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref>. Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga baktería. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. Hann stakk einnig uppá því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað frumsúpa (primitive soup), þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust amínósýrur sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „ til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur“ <ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> . == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Alexander, nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksei N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, snéri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeyrðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Alexander hjálpaði meðal annars Aleksei að koma á fót stofnun til lífefnafræði-rannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og skírð í höfuðið á Aleksei, hvergi til sparað þegar merkir menn eiga í hlut <ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>. Aleksei komst fljótlega til mikilla valda innan kommonistaflokksins sem varð til þess að lærlingur hans, Alexander, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendeleev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldan allan af allskonar rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Þrátt fyrir allt náði Alexander ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni Uppruni lífsins. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema. „Oparin‘s late 1930s book caused huge excitement, not to say scandal“ <ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref>. Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Alexander kastaði seinni sprengjunni tveimur árum síðar, gaf bókina út á ensku, að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Alexanders <ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref>. Nýja bókin var á allan hátt þroskaðri og mun dýpri en bæklingurinn og greinilegt að um reyndari fræðimann var nú að ræða, hann setti upplýsingar fram af mikilli nákvæmni <ref>{{cite journal|author=Tirard, Stéphane|title=Origin of Life and Defination of Life, from Buffon to Oparin|journal=Origins of Life and Evolution of the Biosphere|year=2010|issue=40|pages=215-220}}</ref> . Öllum rannsóknum, athugunum og niðurstöðum var gert mun betur skil og hinn barnalegi og oþroskaði Alexander var hvergi sjáanlegur. Í raun má sjá hvernig breytingar samfélagsins höfðu áhrif á skrifin sem á þessum tíma var að berjast við að verða að samfélagi sem stæði að þróun á sviði vísinda, lista og menningar <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við efnishyggjuna og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> . Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefð kolvetni myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér alkahól, ketón og aldehýð sem í kjölfarið myndu hvarfast við ammóníak og mynda amín, amíð og ammoníumsölt. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð próteinum, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af CH4 og H20, stórt skref frammá við frá kenningum þess tíma <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Alexander hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinn og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaðir kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur Uppruna lífsins sem komu út árin 1941 og 1957 <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Alexander sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu Lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóða-sambandi Vísindamanna, og hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar Salvador Dali fór fram á að fá að hitta hann<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref>. Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Order of the Red Banner of Labor, the Bach Prize, the Mechnikov Medal, the Order of Lenin, Hero of Socialist Labor, the Lenin Prize og Lomonosov Gold Medal<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Alexander var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri <ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref>. == Arfleifð == Ekki verður annað hægt en að dáðst að mönnum eins og Aleksander, sem tilbúnir voru að tileinka líf sitt til þess að menn gætu betur skilið. Því miður lifir meirihluti jarðarbúa í blindni, er lítið hugsandi og afneitar öllum þróunarkenningum. Oft reynist auðveldara að trúa staðhæfingum trúarbragða en síbreytilegum kenningum vísindanna. Ég tel að ekki sé spurning um hvort heldur hversu mikið Alexander hafði áhrif á rannsóknir manni á uppruna lífsins. Ljóst er að aðrir vísindamenn voru að þróa hugmyndir svipaðar hans á sama tíma og því erfitt að meta hans þátt. Hafa verður þó í huga að hann var manna fyrstur að birta þessar hugmyndir auk þessu voru hans hugmyndir að mörgu leyti gegnheilli en annarra <ref>{{bókaheimild|höfundur=Marino, E. Frank|titill=Thermoregulation and human performance : physiological and biological aspects|ár=2008|útgefandi=Basel: S. Karger AG.}}</ref> . Alexander var virtur og mun ávallt njóta mikillar virðingar hvaðanæfa úr samfélaginu, þrátt fyrir að menn séu kannski ekki endilega alveg sámmála hans fræðum. Staðreyndin er þó sú að í dag er enn verið að leita að uppruna lífsins á svipaðan hátt og Alexander gerði, þó aðferðirnar séu vissulega töluvert öðruvísi <ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref>. Kannski var mikilvægasta framlag Alexanders til vísindanna kynning hans á hætti og uppruna þróunar lífs sem sett var fram miðað við þekkingu hvers tíma og útfrá þáttum mismunandi vísindagreina. Hann var maður þekkingu á það mörgum sviðum sem aftur gerði það að verkum að gat skilið hvert það mun betur <ref>{{bókaheimild|höfundur=Cairns-Smith, G. Alexander|titill=Clay minerals and the origin of life|ár=1986|útgefandi=New York: Cambridge University Press}}</ref> . Einnig gæti það kannski verið mikilvægast að hann taldi lífið hafa þróast í gegnum langt ferli en ekki útaf einhverjum einum ákveðnum atburði, hann breytti því hvernig menn rannsökuðu uppruna lífssins <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. Sumir ganga meira að segja svo langt að segja að hugmyndir hans um uppruna lífsins hafi verið ein mestu þáttaskil vísindasögunnar<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> og að verk hans hafi jafnvel verið þau mikilvægustu sem nokkurn tímann hafa verið birt um uppruna lífsins <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Spurningin == Nútímamanninum er það eðlislægt að vera forvitinn, og er það oft af hinu góða. Það gerir það að verkum að hann leitar stöðugt svara og þrátt fyrir að telja sig vera búinn að finna nokkuð góð svör, vill hann staðfestingar. Telur hann sig vera búinn að finna staðfestingar finnur hann nýjar spurningar sem aftur vakna vegna nýrra svara. Það má því vissulega velta því fyrir sér hvort við sumum spurningum fáist nokkurn tímann endanleg svör. Spurningin um uppruna lífsins hlýtur að teljast til þess flokks spurninga jafnframt því að teljast ein veigamesta spurning allra tíma. Þetta er spurning sem að allir hafa spurt sig að, oftar en tvisvar, á lífsleiðinni. Mikill meirihluti fólks virðist hafa gefist upp á þessari spurningu og reyna að friða forvitnina í trúarbrögðum, sem bjóða uppá hin einföldu og endanlegu svör, meðan öðrum finnst það ófullnægjandi, og halda ótrauðir áfram leitinni að sannleikanum. Einn þeirra var vísindamaðurinn Alexander Oparin. Hvað sem því líður þá munum við líklega aldrei finna hið endanlega svar við spurningunni um uppruna lífsins en spurningin ein og sér er þess virði að reyna að svara. == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> 2yjvs3pr3efjqalk89yohrpppeumqz4 1763232 1763226 2022-07-31T23:47:27Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{hreingerning}} '''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. Hann ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref. Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinn og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957 <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dali]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] hduy84w2menk8wssr2q6gq5hascghp5 1763233 1763232 2022-07-31T23:47:50Z TKSnaevarr 53243 /* Leitin að uppruna lífsins */ wikitext text/x-wiki {{hreingerning}} '''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. Hann ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinn og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957 <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dali]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] q4hkz2v6xhnjlrop32ry82jw820n0r9 1763234 1763233 2022-07-31T23:56:58Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{hreingerning}} {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. Hann ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinn og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957 <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dali]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] fw0sz2pm30i91zk0oy0wom3adzqgmo0 1763235 1763234 2022-07-31T23:57:15Z TKSnaevarr 53243 /* Gamall temur */ wikitext text/x-wiki {{hreingerning}} {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. Hann ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinn og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957 <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] 7gxb7xy5jchpzrm30x0itsg87zc77gz 1763236 1763235 2022-07-31T23:58:53Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinn og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957 <ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] sevpg2cgahj9ao0a3q6qefq1djk7wjh 1763256 1763236 2022-08-01T00:20:35Z TKSnaevarr 53243 /* Gamall temur */ wikitext text/x-wiki {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref>. Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] tmhiyeow88ttqk0ct35n7qt6nz0ncn5 1763260 1763256 2022-08-01T00:28:20Z TKSnaevarr 53243 /* Gamall temur */ wikitext text/x-wiki {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Gamall temur == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] kfjpbktyism2do26yed6go5g2ce1mhc 1763261 1763260 2022-08-01T00:28:32Z TKSnaevarr 53243 /* Gamall temur */ wikitext text/x-wiki {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Alexander útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Alexander lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Síðari æviár == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] p8hjv7hwde830ewmnjhsgqkk2935dqm 1763263 1763261 2022-08-01T00:37:39Z TKSnaevarr 53243 /* Æska og menntun */ wikitext text/x-wiki {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Aleksandr útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Aleksandr lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Síðari æviár == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn]] 128u4uecef5cscmhlrmfrhxojfq1l8s 1763265 1763263 2022-08-01T00:52:13Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Vísindamaður | svæði = Lífefnafræði| tímabil = 20. öld| color = #B0C4DE | image_name = Oparin.jpg| nafn = Aleksandr Oparín<br>{{small|Александр Опарин}}| fæddur = [[2. mars]] [[1894]]<br>[[Úglítsj]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]| látinn = {{dauðadagur og aldur|1980|4|21|1894|3|2}}<br>[[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]| svið = | helstu_viðfangsefni = | markverðar_kenningar = | helstu_ritverk = ''Uppruni lífsins''| alma mater = [[Ríkisháskóli Moskvu]]| stofnun = [[Ríkisháskóli Moskvu]]<br>[[Vísindaakademía Sovétríkjanna]]| verðlaun_nafnbætur = Hetja sósíalísks verkalýðs (1969)<br>Lenín-verðaunin (1974)<br>Kalinga-verðlaunin (1976)<br>Lomonosov-gullorðan (1979) | undirskrift = | }}'''Aleksandr Ívanovítsj Oparín''' (rússneska: Александр Иванович Опарин; 2. mars 1894 – 21. apríl 1980) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[lífefnafræði]]ngur sem var þekktur fyrir kenningar sínar um [[Uppruni lífs|uppruna lífsins]]. ==Æska og menntun== Aleksandr Oparín fæddist þann 2. mars árið 1894. Hann fæddist í [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]], í litlum bæ í útjaðri [[Moskva|Moskvu]] að nafni [[Úglítsj]]. Hann var yngstur af þremur systkinum og í Úglítsj bjó hann til níu ára aldurs áður en hann og fjölskylda hans fluttist til Moskvu svo hann kæmist í nám.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Í Moskvu útskrifaðist hann árið 1912 frá góðum einkaskóla og komst kjölfarið í nám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|Ríkisháskólann í Moskvu]], sem var mjög virtur. Aleksandr var ekki kominn af efnuði fólki og þurfti alfarið að halda sér uppi með vinnu utan skóla. Hann fékk vinnu í lyfjaverksmiðju og reyndist það honum dýrmæt reynsla. Sem nemandi við Háskólann í Moskvu komst hann snemma í kynni við vísindamenn sem áttu eftir að breyta hugsun hans til frambúðar, en margir af virtustu vísindamönnum landsins kenndu þar. Maður að nafni [[Aleksej Bakh|Aleksej N. Bakh]] var þeirra helstur og má segja að hann hafi verið sá aðili sem hvað mestu áhrifin hafði á Aleksandr, mikill fræðimaður og mjög virtur.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hinn þekkti [[Klíment Tímírjazev]], lífeðlisfræðingur og einn helsti talsmaður [[Þróunarkenningin|þróunarkenningar]] [[Charles Darwin|Darwins]] í fyrrverandi Sovétríkjunum, átti einnig sinn þátt í að móta þann fræðimann sem Aleksandr átti eftir að verða.<ref name="The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life">{{bókaheimild|höfundur=Chela-Flores, Julian.|titill=The Science of Astrobiology : A Personal View on Learning to Read the Book of Life|ár=2011|útgefandi=London:Springer Science B.V}}</ref> Í skólanum aflaði Oparín sér mikillar þekkingar á mörgum sviðum, þærra helst voru [[náttúrufræði]], [[lífefnafræði]] og [[plöntulífeðlisfræði]]. Auk þess las hann nánast allar þær bókmenntir sem til voru og tengdust [[þróun lífs]], og það sem meira var þá var hann búinn að kynnast Darwin og hans hugsjónum <ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> . Aleksandr útskrifaðist úr Háskólanum í Moskvu árið 1917, þá 23 ára að aldri. Það voru tímar óeirða í Sovétríkjunum þar sem [[Vladímír Lenín|Lenín]] og [[bolsévikar]] voru nýkomnir til valda og [[rússneska borgarastyrjöldin]] hafin. Aleksandr lét það lítið á sig fá enda hafði hann um mun mikilvægari málefni að hugsa. Það var ein spurning sem brann á honum meira en nokkuð annað, spurning sem hann gat ekki látið vera að glíma við, hvernig skyldi lífið hafa byrjað.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> == Leitin að uppruna lífsins == Eftir útskrift vann Oparín við skólann sem aðstoðarkennari, samhliða því að taka nokkur fög til viðbótar í námi. Árið 1922 valdi skólinn hann svo til að fara til [[Heidelberg]] í [[Þýskaland]]i til rannsóknarvinnu og í kjölfarið fékk hann tækifæri á að vinna á hinum ýmsu stofum í Evrópu, sem hann og gerði.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir miklar annir gat Oparín ekki hætt að þróa svör við spurningu sinni og varð það til þess að árið 1924 birti hann hugmyndir sínar í litlu riti, bækling, sem bar hið einfalda nafn ''Uppruni lífsins''. Það má segja að með þeim kenningum sem Oparín setti fram þar hafi hann á vissan hátt brotið blað miðað við hugsunarhátt samtímamanna hans.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Í bæklinginum komu fram margar kenningar sem ekki pössuðu inn í þann ramma sem vísindaheimurinn var búinn að setja sér, stönguðust á við viðurkenntar kenningar á þeim tíma. Þetta var rit eftir ungan, efnilegan og óhræddan mann og bæklingurinn alls ekki gallalaus.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Þrátt fyrir að vera lítið vinsæll og margbent á galla hans var lítið hægt að setja út á ýmsar pælingar sem komu fyrir í honum, sem margar eru jafnvel lykillinn af því sem vitað er í dag um uppruna lífsins.<ref name="The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution">{{bókaheimild|höfundur=Koonin, V. Eugene|titill=The Logic of Change: The Nature and Origin of Biological Evolution|ár=2011|útgefandi=New Jersey: Pearson Science}}</ref> Sakvæmt Oparín gat líf aðeins orðið til eftir röð fjölda [[Efnahvörf|efnahvarfa]] sem spönnuðu langt tímabil, þúsundir milljónir ára.<ref name="Meyer, C. Stephan. (2000). DNA and Other Designs. First Things: A Monthly Journal of Religion & Public Life, 102, 30-38">{{cite journal|author=Meyer, C. Stephan|title=DNA and Other Designs|journal=A Monthly Journal of Religion & Public Life|year=2000|issue=102|pages=30-38}}</ref> Hann hélt því meðal annars fram að fyrsta lífveran til að koma fram í loftfirrtu umhverfi frumjarðar hlyti að hafa verið ófrumbjarga [[baktería]]. Hann áleit að ófrumbjarga baktería ætti að myndast á undan fyrstu frumbjarga bakteríunni þar sem efnaskipti ófrumbjarga bakteríu eru minna flókin en hjá frumbjarga, rökrétt að það einfaldasta kæmi fyrst fram.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref> Hann stakk einnig upp á því að líf hafi byrjað með samruna lífræns efnasambands í loftfirrðu umhverfi sem með tímanum safnaðist saman og varð að því sem í dag er kallað [[frumsúpa]], þ.e. safnast saman í heitu vatni og við það mynduðust [[amínósýrur]] sem áttu eftir að byggja grunninn undir fyrsta lífið. Voru þetta fyrstu tilraunir „til þess að skýra í einstökum atriðum frumulífsþróun úr ólífrænu efni í hinar smæstu lífverur.“<ref>{{cite journal|author=Náttúrufræðingurinn|title=Uppruni Lífssins|year=1967|series=3|issue=36|pages=114-115}}</ref> == Uppruni lífsins == Samhliða því að þróa hugmyndir sínar áfram kenndi Oparín nú alfarið sitt eigið námskeið, lífefnafræði við háskólann. Aleksej N. Bakh, lærifaðirinn fyrrverandi, sneri aftur til Rússlands eftir að hafa flúið land í óeirðunum og hófu þeir félagarnir samstarf. Oparín hjálpaði meðal annars Bakh að koma á fót stofnun til lífefnafræðirannsókna sem fjármögnuð var af ríkinu og nefnd í höfuðið á Bakh.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> Bakh komst fljótlega til mikilla valda innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|Kommúnistaflokksins]] sem varð til þess að lærlingur hans, Oparín, komst fljótlega í valdamiklar stöður. Frá 1927-1934 gegndi hann stöðu aðstoðarforstjóra Vísindastofnunar Sykuriðnaðarins. Samhliða því starfaði hann svo sem prófesor við Vísindastofnun D.I. Mendelejev og Vísindastofnun Hveitiðnaðarins. Á þessum tíma gerði Alexander fjöldann allan af rannsóknum á tei, hveiti, sykri og korni.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Þrátt fyrir allt náði Oparín ekki að leggja frá sér þessa erfiðu spurningu sem hann hafði spurt sig að svo oft áður og svo kom að útkoman rannsókna hans leit dagsins ljós árið 1936, bók að nafni ððUppruni lífsinsðð. Samfélag Sovétríkjanna lék á reiðisskjálfi og kannski ekki skrítið þar sem verið var að fjalla um mjög viðkvæmt þema.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Boden, A. Margaret|titill=Mind as Machine: A history of cognitive science, volume 2.|ár=2006|útgefandi=New York: Oxford University Press Inc.}}</ref> Flestir voru algjörlega andsnúnir þeim nýstárlegu hugmyndum sem Alexander kastaði framan í vísindasamfélagið og var það ekki fyrr en að Oparín gaf bókina út á ensku tveimur árum síðar að hjól kenninga hans fóru að snúast. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og áhrifanna gættu nú mun víðar en áður, fólk utan Sovétríkjanna kynntust hugmyndum Oparíns.<ref name="First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.">{{bókaheimild|höfundur=Deamer, David|titill=First life: Discovering the Connections between stars, cells, and how life began.|ár=2011|útgefandi=London: University of California Press, Ltd.}}</ref> Alexander sagði í fyrsta sinn skilið við [[Efnishyggja|efnishyggjuna]] og kom fram með nýjar kenningar auk þess sem hann þróaði þær eldri <ref>{{bókaheimild|höfundur=Fry, Iris|titill=The Emergence of Life on Earth|ár=2000|útgefandi=New Jersey: Rudgers University}}</ref> Útfrá eigin rannsóknum ályktaði hann nú að í hinu frumstæða umhverfi hefði [[kolvetni]] myndast við hvarf gufu við kolefnissambönd af jarðfræðilegum uppruna. Oxunin myndi gefa af sér [[alkahól]], [[ketón]] og [[aldehýð]] sem í kjölfarið myndu hvarfast við [[ammóníak]] og mynda [[amín]], [[amíð]] og [[Ammoníumsalt|ammoníumsölt]]. Að lokum myndu þessi efnasambönd, svipuð [[prótein]]um, og aðrar tegundir sameinda sameinast og mynda það kerfi sem fyrstu ófrumbjarga lífverurnar hafi sprottið úr. Í bókinni kom hann einnig inná það að sameindir í kerfum fyrstu frumna hljóti að haf verið nauðsynlegar til að frumurnar gætu þróast og að hið upphaflega, loftfirrta andrúmsloft hafi verið samsett af blöndu af [[CH4]] og [[H20]], stórt skref fram á við frá kenningum þess tíma.<ref name="Historical Development of Origins Research">{{cite journal|author=Lazcano, Antonio|title=Historical Development of Origins Research|journal=New York:Cold Spring Harbor Laboratory Press|year=2011|pages=5-10|accessyear=2011}}</ref>. == Síðari æviár == Oparín hætti í raun aldrei að leita svara við spurningu sinni og gaf margoft út greinar og rit eftir því sem hann þróaði kenningar sínar frekar, má þar nefna aðra og þriðju útgáfur ''Uppruna lífsins'' sem komu út árin 1941 og 1957.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann hélt fyrirlestra víða um heiminn þar sem hann kynnti hugmyndir sínar. Hann skipulagði fyrstu alþjóðlegu ráðstefnuna um uppruna lífsins í Moskvu árið 1957 þar sem fulltrúar 16 mismunandi landa tóku þátt og í framhaldinu fylgdu aðrar í kjölfarið. Oparín sinnti mörgum veigamiklum störfum í gegnum ævina og var fulltrúi Sovétríkjanna á mörgum vettvanginum, nægir þar að nefna starf hans sem forseta Alþjóðlegu lífefnafræðistofnunarinnar og forstjórastöðu hans hjá Alþjóðasambandi vísindamanna. Hann hafði þar gífurleg áhrif á allt vísindasamfélagið.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Hann varð heimsþekktur og var jafnvel dáður af fólki sem ekki starfaði í vísindageiranum, en gott dæmi um það er þegar [[Salvador Dalí]] fór fram á að fá að hitta hann.<ref>{{cite journal|author=Kritsky, M. S.|title=Memoirs of Aleksandr Ivanovich Oparin|journal=Applied Biochemistry and Microbiology|year=2005|series=3|issue=41|pages=316-318}}</ref> Fyrir framlög sín til vísindanna hlaut Alexander fjölda viðurkenninga og verðlauna en meðal þeirra eru: Orða rauna verkalýðsborðans, Bakh-verðlaunin, Metsjníkov-orðan, Lenínsorðan, Hetja sósíalísks verkalýðs, Lenín-verðlaunin og Lomonosov-gullorðan.<ref name="Britannica School Edition">{{vefheimild|höfundur=Britannica School Edition|titill=Oparin, Aleksandr|url=http://www.school.eb.co.uk/eb/article-9057170|ritverk=Britannica School Edition|publisher=Britannica School Edition|mánuðurskoðað=3. okt. 2011|árskoðað=2011}}</ref> Oparín var virkur alla ævi og vann allt til dauðadags sem forstjóri A. N. Bakh-vísindastofnunarinnar sem hann hafði hjálpað til að stofna. Hann lést að lokum eftir nokkur veikindi þann 21. apríl 1980, þá 86 ára að aldri.<ref name="Britannica Academic Edition.">{{vefheimild|höfundur=Britannica Academic Edition. (2011). Aleksandr Oparin. Sótt þann 5. Október 2011 af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|titill=Aleksandr Oparin|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/429565/Aleksandr-Oparin|ritverk=Britannica Academic Edition|publisher=Britannica Academic Edition.|mánuðurskoðað=5. okt.|árskoðað=2011}}</ref> == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> {{DEFAULTSORT:Oparín, Aleksandr}} {{fd|1894|1980}} [[Flokkur:Sovéskir lífefnafræðingar]] jq2u1urjirg0cqctr8clthn4n28lz07 Víktor Janúkovytsj 0 120419 1763131 1749097 2022-07-31T21:28:10Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Viktor Janúkóvitsj<br>{{small|Віктор Янукович}} | búseta = | mynd = Viktor_Yanukovych_Greece_2011_(cropped).jpg | myndatexti1 = {{small|Viktor Janúkóvitsj árið 2011.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start =[[25. febrúar]] [[2010]] | stjórnartíð_end =[[22. febrúar]] [[2014]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tímósjenkó]]<br>[[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Mykola Azarov]]<br>[[Serjíj Arbuzov]] {{small|(starfandi)}} | forveri = [[Víktor Júsjtsjenko]] | eftirmaður = [[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}} | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[21. nóvember]] [[2002]] | stjórnartíð_end2 = [[7. desember]] [[2004]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Anatolíj Kinakh]] | eftirmaður2 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start3 = [[28. desember]] [[2004]] | stjórnartíð_end3 = [[5. janúar]] [[2005]] | forseti3 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start4 = [[4. ágúst]] [[2006]] | stjórnartíð_end4 = [[18. desember]] [[2007]] | forseti4 = [[Viktor Jústsjenkó]] | forveri4 = [[Júrí Jekhanúrov]] | eftirmaður4 = [[Júlía Tímósjenkó]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1950|7|9}} | fæðingarstaður = [[Jenakíjeve]], [[Donetska oblast (hérað)|Donetska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmila Nastenko (g. 1971; sk. 2016) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Sveitaflokkurinn (Úkraína)|Sveitaflokkurinn]] (1997–2014) | undirskrift = Viktor Yanukovych signature.svg }} '''Viktor Fedóróvitsj Janúkóvitsj''' ([[úkraínska]]: ''Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич'', [[rússneska]]: ''Виктор Фёдорович Янукович'', fæddur [[9. júlí]] [[1950]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið [[2014]]. Hann tók embætti í febrúar [[2010]] eftir að hann sigraði í þingskosningunum.<ref name="EnUkrRev">{{fréttaheimild|url=http://www.nytimes.com/2014/02/23/world/europe/ukraine.html?_r=0|titill=Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees|ritverk=[[The New York Times]]|dagsetning=22. febrúar 2014|dagsetningskoðað=23. febrúar 2014}}</ref> Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.kyivpost.com/content/ukraine/yanukovych-says-he-is-still-president-of-ukraine-337743.html|titill=Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28|útgefandi=KyivPost|dagsetning=27. febrúar 2014|dagsetningskoðað=1. mars 2014}}</ref> Talið er að eiginfé Janúkóvitsjs nái upp í 12 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://focus.ua/economy/298743|titill=Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua}}</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[25. febrúar]] [[2010]]| til=[[23. febrúar]] [[2014]]| fyrir=[[Víktor Júsjtsjenko]]| eftir=[[Olexander Túrtsínov]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Janúkóvitsj, Viktor}} {{fe|1950|Janúkóvitsj, Viktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] f3j20tgu0g6dopmtuo2o1r8ncgieq9b 1763169 1763131 2022-07-31T22:04:18Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Viktor Janúkóvitsj]] á [[Víktor Janúkovytsj]] wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Viktor Janúkóvitsj<br>{{small|Віктор Янукович}} | búseta = | mynd = Viktor_Yanukovych_Greece_2011_(cropped).jpg | myndatexti1 = {{small|Viktor Janúkóvitsj árið 2011.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start =[[25. febrúar]] [[2010]] | stjórnartíð_end =[[22. febrúar]] [[2014]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tímósjenkó]]<br>[[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Mykola Azarov]]<br>[[Serjíj Arbuzov]] {{small|(starfandi)}} | forveri = [[Víktor Júsjtsjenko]] | eftirmaður = [[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}} | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[21. nóvember]] [[2002]] | stjórnartíð_end2 = [[7. desember]] [[2004]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Anatolíj Kinakh]] | eftirmaður2 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start3 = [[28. desember]] [[2004]] | stjórnartíð_end3 = [[5. janúar]] [[2005]] | forseti3 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start4 = [[4. ágúst]] [[2006]] | stjórnartíð_end4 = [[18. desember]] [[2007]] | forseti4 = [[Viktor Jústsjenkó]] | forveri4 = [[Júrí Jekhanúrov]] | eftirmaður4 = [[Júlía Tímósjenkó]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1950|7|9}} | fæðingarstaður = [[Jenakíjeve]], [[Donetska oblast (hérað)|Donetska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmila Nastenko (g. 1971; sk. 2016) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Sveitaflokkurinn (Úkraína)|Sveitaflokkurinn]] (1997–2014) | undirskrift = Viktor Yanukovych signature.svg }} '''Viktor Fedóróvitsj Janúkóvitsj''' ([[úkraínska]]: ''Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич'', [[rússneska]]: ''Виктор Фёдорович Янукович'', fæddur [[9. júlí]] [[1950]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið [[2014]]. Hann tók embætti í febrúar [[2010]] eftir að hann sigraði í þingskosningunum.<ref name="EnUkrRev">{{fréttaheimild|url=http://www.nytimes.com/2014/02/23/world/europe/ukraine.html?_r=0|titill=Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees|ritverk=[[The New York Times]]|dagsetning=22. febrúar 2014|dagsetningskoðað=23. febrúar 2014}}</ref> Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.kyivpost.com/content/ukraine/yanukovych-says-he-is-still-president-of-ukraine-337743.html|titill=Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28|útgefandi=KyivPost|dagsetning=27. febrúar 2014|dagsetningskoðað=1. mars 2014}}</ref> Talið er að eiginfé Janúkóvitsjs nái upp í 12 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://focus.ua/economy/298743|titill=Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua}}</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[25. febrúar]] [[2010]]| til=[[23. febrúar]] [[2014]]| fyrir=[[Víktor Júsjtsjenko]]| eftir=[[Olexander Túrtsínov]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Janúkóvitsj, Viktor}} {{fe|1950|Janúkóvitsj, Viktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] f3j20tgu0g6dopmtuo2o1r8ncgieq9b 1763175 1763169 2022-07-31T22:09:03Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Víktor Janúkovytsj<br>{{small|Віктор Янукович}} | búseta = | mynd = Viktor Yanukovych official portrait.jpg | myndatexti1 = {{small|Víktor Janúkovytsj árið 2010.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start =[[25. febrúar]] [[2010]] | stjórnartíð_end =[[22. febrúar]] [[2014]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tymosjenko]]<br>[[Oleksandr Túrtsjínov]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Mykola Azarov]]<br>[[Serhíj Arbúzov]] {{small|(starfandi)}} | forveri = [[Víktor Júsjtsjenko]] | eftirmaður = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}} | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[21. nóvember]] [[2002]] | stjórnartíð_end2 = [[7. desember]] [[2004]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Anatolíj Kínakh]] | eftirmaður2 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start3 = [[28. desember]] [[2004]] | stjórnartíð_end3 = [[5. janúar]] [[2005]] | forseti3 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start4 = [[4. ágúst]] [[2006]] | stjórnartíð_end4 = [[18. desember]] [[2007]] | forseti4 = [[Viktor Júsjtsjenkó]] | forveri4 = [[Júríj Jekhanúrov]] | eftirmaður4 = [[Júlía Tymosjenko]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1950|7|9}} | fæðingarstaður = [[Jenakíjeve]], [[Donetska oblast (hérað)|Donetska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmíla Nastenko (g. 1971; sk. 2016) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Sveitaflokkurinn (Úkraína)|Sveitaflokkurinn]] (1997–2014) | undirskrift = Viktor Yanukovych signature.svg }} '''Víktor Fedóróvitsj Janúkovytsj''' ([[úkraínska]]: ''Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич'', [[rússneska]]: ''Виктор Фёдорович Янукович'', fæddur [[9. júlí]] [[1950]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið [[2014]]. Hann tók embætti í febrúar [[2010]] eftir að hann sigraði í þingskosningunum.<ref name="EnUkrRev">{{fréttaheimild|url=http://www.nytimes.com/2014/02/23/world/europe/ukraine.html?_r=0|titill=Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees|ritverk=[[The New York Times]]|dagsetning=22. febrúar 2014|dagsetningskoðað=23. febrúar 2014}}</ref> Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.kyivpost.com/content/ukraine/yanukovych-says-he-is-still-president-of-ukraine-337743.html|titill=Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28|útgefandi=KyivPost|dagsetning=27. febrúar 2014|dagsetningskoðað=1. mars 2014}}</ref> Talið er að eiginfé Janúkóvitsjs nái upp í 12 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://focus.ua/economy/298743|titill=Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua}}</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[25. febrúar]] [[2010]]| til=[[23. febrúar]] [[2014]]| fyrir=[[Víktor Júsjtsjenko]]| eftir=[[Oleksandr Túrtjsínov]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Janúkovytsj, Víktor}} {{fe|1950|Janúkovytsj, Víktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] q0q1go1vcry6wn90q0wlsueibyw4ed2 1763176 1763175 2022-07-31T22:09:22Z TKSnaevarr 53243 /* Heimildir */ wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Víktor Janúkovytsj<br>{{small|Віктор Янукович}} | búseta = | mynd = Viktor Yanukovych official portrait.jpg | myndatexti1 = {{small|Víktor Janúkovytsj árið 2010.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start =[[25. febrúar]] [[2010]] | stjórnartíð_end =[[22. febrúar]] [[2014]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tymosjenko]]<br>[[Oleksandr Túrtsjínov]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Mykola Azarov]]<br>[[Serhíj Arbúzov]] {{small|(starfandi)}} | forveri = [[Víktor Júsjtsjenko]] | eftirmaður = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}} | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[21. nóvember]] [[2002]] | stjórnartíð_end2 = [[7. desember]] [[2004]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Anatolíj Kínakh]] | eftirmaður2 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start3 = [[28. desember]] [[2004]] | stjórnartíð_end3 = [[5. janúar]] [[2005]] | forseti3 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start4 = [[4. ágúst]] [[2006]] | stjórnartíð_end4 = [[18. desember]] [[2007]] | forseti4 = [[Viktor Júsjtsjenkó]] | forveri4 = [[Júríj Jekhanúrov]] | eftirmaður4 = [[Júlía Tymosjenko]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1950|7|9}} | fæðingarstaður = [[Jenakíjeve]], [[Donetska oblast (hérað)|Donetska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmíla Nastenko (g. 1971; sk. 2016) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Sveitaflokkurinn (Úkraína)|Sveitaflokkurinn]] (1997–2014) | undirskrift = Viktor Yanukovych signature.svg }} '''Víktor Fedóróvitsj Janúkovytsj''' ([[úkraínska]]: ''Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич'', [[rússneska]]: ''Виктор Фёдорович Янукович'', fæddur [[9. júlí]] [[1950]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið [[2014]]. Hann tók embætti í febrúar [[2010]] eftir að hann sigraði í þingskosningunum.<ref name="EnUkrRev">{{fréttaheimild|url=http://www.nytimes.com/2014/02/23/world/europe/ukraine.html?_r=0|titill=Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees|ritverk=[[The New York Times]]|dagsetning=22. febrúar 2014|dagsetningskoðað=23. febrúar 2014}}</ref> Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.kyivpost.com/content/ukraine/yanukovych-says-he-is-still-president-of-ukraine-337743.html|titill=Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28|útgefandi=KyivPost|dagsetning=27. febrúar 2014|dagsetningskoðað=1. mars 2014}}</ref> Talið er að eiginfé Janúkóvitsjs nái upp í 12 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://focus.ua/economy/298743|titill=Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua}}</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[25. febrúar]] [[2010]]| til=[[23. febrúar]] [[2014]]| fyrir=[[Víktor Júsjtsjenko]]| eftir=[[Oleksandr Túrtsjínov]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Janúkovytsj, Víktor}} {{fe|1950|Janúkovytsj, Víktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] 235k6m4xo0xo07c0bme4ps7o5593uzx 1763177 1763176 2022-07-31T22:09:51Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Víktor Janúkovytsj<br>{{small|Віктор Янукович}} | búseta = | mynd = Viktor Yanukovych official portrait.jpg | myndatexti1 = {{small|Víktor Janúkovytsj árið 2010.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start =[[25. febrúar]] [[2010]] | stjórnartíð_end =[[22. febrúar]] [[2014]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tymosjenko]]<br>[[Oleksandr Túrtsjínov]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Mykola Azarov]]<br>[[Serhíj Arbúzov]] {{small|(starfandi)}} | forveri = [[Víktor Júsjtsjenko]] | eftirmaður = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}} | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[21. nóvember]] [[2002]] | stjórnartíð_end2 = [[7. desember]] [[2004]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Anatolíj Kínakh]] | eftirmaður2 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start3 = [[28. desember]] [[2004]] | stjórnartíð_end3 = [[5. janúar]] [[2005]] | forseti3 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start4 = [[4. ágúst]] [[2006]] | stjórnartíð_end4 = [[18. desember]] [[2007]] | forseti4 = [[Víktor Júsjtsjenkó]] | forveri4 = [[Júríj Jekhanúrov]] | eftirmaður4 = [[Júlía Tymosjenko]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1950|7|9}} | fæðingarstaður = [[Jenakíjeve]], [[Donetska oblast (hérað)|Donetska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmíla Nastenko (g. 1971; sk. 2016) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Sveitaflokkurinn (Úkraína)|Sveitaflokkurinn]] (1997–2014) | undirskrift = Viktor Yanukovych signature.svg }} '''Víktor Fedóróvitsj Janúkovytsj''' ([[úkraínska]]: ''Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич'', [[rússneska]]: ''Виктор Фёдорович Янукович'', fæddur [[9. júlí]] [[1950]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið [[2014]]. Hann tók embætti í febrúar [[2010]] eftir að hann sigraði í þingskosningunum.<ref name="EnUkrRev">{{fréttaheimild|url=http://www.nytimes.com/2014/02/23/world/europe/ukraine.html?_r=0|titill=Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees|ritverk=[[The New York Times]]|dagsetning=22. febrúar 2014|dagsetningskoðað=23. febrúar 2014}}</ref> Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.kyivpost.com/content/ukraine/yanukovych-says-he-is-still-president-of-ukraine-337743.html|titill=Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28|útgefandi=KyivPost|dagsetning=27. febrúar 2014|dagsetningskoðað=1. mars 2014}}</ref> Talið er að eiginfé Janúkóvitsjs nái upp í 12 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://focus.ua/economy/298743|titill=Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua}}</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[25. febrúar]] [[2010]]| til=[[23. febrúar]] [[2014]]| fyrir=[[Víktor Júsjtsjenko]]| eftir=[[Oleksandr Túrtsjínov]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Janúkovytsj, Víktor}} {{fe|1950|Janúkovytsj, Víktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] ctbpebbjdz7bg2i1o3jazl7f04r4o43 1763178 1763177 2022-07-31T22:10:06Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Víktor Janúkovytsj<br>{{small|Віктор Янукович}} | búseta = | mynd = Viktor Yanukovych official portrait.jpg | myndatexti1 = {{small|Víktor Janúkovytsj árið 2010.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start =[[25. febrúar]] [[2010]] | stjórnartíð_end =[[22. febrúar]] [[2014]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tymosjenko]]<br>[[Oleksandr Túrtsjínov]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Mykola Azarov]]<br>[[Serhíj Arbúzov]] {{small|(starfandi)}} | forveri = [[Víktor Júsjtsjenko]] | eftirmaður = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}} | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[21. nóvember]] [[2002]] | stjórnartíð_end2 = [[7. desember]] [[2004]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Anatolíj Kínakh]] | eftirmaður2 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start3 = [[28. desember]] [[2004]] | stjórnartíð_end3 = [[5. janúar]] [[2005]] | forseti3 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start4 = [[4. ágúst]] [[2006]] | stjórnartíð_end4 = [[18. desember]] [[2007]] | forseti4 = [[Víktor Júsjtsjenko]] | forveri4 = [[Júríj Jekhanúrov]] | eftirmaður4 = [[Júlía Tymosjenko]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1950|7|9}} | fæðingarstaður = [[Jenakíjeve]], [[Donetska oblast (hérað)|Donetska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmíla Nastenko (g. 1971; sk. 2016) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Sveitaflokkurinn (Úkraína)|Sveitaflokkurinn]] (1997–2014) | undirskrift = Viktor Yanukovych signature.svg }} '''Víktor Fedóróvitsj Janúkovytsj''' ([[úkraínska]]: ''Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич'', [[rússneska]]: ''Виктор Фёдорович Янукович'', fæddur [[9. júlí]] [[1950]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið [[2014]]. Hann tók embætti í febrúar [[2010]] eftir að hann sigraði í þingskosningunum.<ref name="EnUkrRev">{{fréttaheimild|url=http://www.nytimes.com/2014/02/23/world/europe/ukraine.html?_r=0|titill=Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees|ritverk=[[The New York Times]]|dagsetning=22. febrúar 2014|dagsetningskoðað=23. febrúar 2014}}</ref> Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.kyivpost.com/content/ukraine/yanukovych-says-he-is-still-president-of-ukraine-337743.html|titill=Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28|útgefandi=KyivPost|dagsetning=27. febrúar 2014|dagsetningskoðað=1. mars 2014}}</ref> Talið er að eiginfé Janúkóvitsjs nái upp í 12 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://focus.ua/economy/298743|titill=Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua}}</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[25. febrúar]] [[2010]]| til=[[23. febrúar]] [[2014]]| fyrir=[[Víktor Júsjtsjenko]]| eftir=[[Oleksandr Túrtsjínov]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Janúkovytsj, Víktor}} {{fe|1950|Janúkovytsj, Víktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] sgv5s8ujxmvhpcqks4xrpozjbzfdfhm 1763182 1763178 2022-07-31T22:11:35Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Víktor Janúkovytsj<br>{{small|Віктор Янукович}} | búseta = | mynd = Viktor Yanukovych official portrait.jpg | myndatexti1 = {{small|Víktor Janúkovytsj árið 2010.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start =[[25. febrúar]] [[2010]] | stjórnartíð_end =[[22. febrúar]] [[2014]] | forsætisráðherra = [[Júlía Tymosjenko]]<br>[[Oleksandr Túrtsjínov]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Mykola Azarov]]<br>[[Serhíj Arbúzov]] {{small|(starfandi)}} | forveri = [[Víktor Júsjtsjenko]] | eftirmaður = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}} | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[21. nóvember]] [[2002]] | stjórnartíð_end2 = [[7. desember]] [[2004]] | forseti2 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri2 = [[Anatolíj Kínakh]] | eftirmaður2 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start3 = [[28. desember]] [[2004]] | stjórnartíð_end3 = [[5. janúar]] [[2005]] | forseti3 = [[Leoníd Kútsjma]] | forveri3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður3 = [[Mykola Azarov]] {{small|(starfandi)}} | stjórnartíð_start4 = [[4. ágúst]] [[2006]] | stjórnartíð_end4 = [[18. desember]] [[2007]] | forseti4 = [[Víktor Júsjtsjenko]] | forveri4 = [[Júríj Jekhanúrov]] | eftirmaður4 = [[Júlía Tymosjenko]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1950|7|9}} | fæðingarstaður = [[Jenakíjeve]], [[Donetska oblast (hérað)|Donetska oblast]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmíla Nastenko (g. 1971; sk. 2016) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Sveitaflokkurinn (Úkraína)|Sveitaflokkurinn]] (1997–2014) | undirskrift = Viktor Yanukovych signature.svg }} '''Víktor Fedóróvitsj Janúkovytsj''' ([[úkraínska]]: ''Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич'', [[rússneska]]: ''Виктор Фёдорович Янукович'', fæddur [[9. júlí]] [[1950]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltinguna]] árið [[2014]]. Hann tók embætti í febrúar [[2010]] eftir að hann sigraði í þingskosningunum.<ref name="EnUkrRev">{{fréttaheimild|url=http://www.nytimes.com/2014/02/23/world/europe/ukraine.html?_r=0|titill=Archrival Is Freed as Ukraine Leader Flees|ritverk=[[The New York Times]]|dagsetning=22. febrúar 2014|dagsetningskoðað=23. febrúar 2014}}</ref> Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.kyivpost.com/content/ukraine/yanukovych-says-he-is-still-president-of-ukraine-337743.html|titill=Yanukovych reportedly declares he is Ukraine's president and plans press conference in Russia on Feb. 28|útgefandi=KyivPost|dagsetning=27. febrúar 2014|dagsetningskoðað=1. mars 2014}}</ref> Talið er að eiginfé Janúkovytsj nái upp í 12 milljarða [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://focus.ua/economy/298743|titill=Семья Януковича владеет $12 млрд, - Financial Times - Фокус.ua}}</ref> == Heimildir == {{reflist|2}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[25. febrúar]] [[2010]]| til=[[23. febrúar]] [[2014]]| fyrir=[[Víktor Júsjtsjenko]]| eftir=[[Oleksandr Túrtsjínov]] | }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Janúkovytsj, Víktor}} {{fe|1950|Janúkovytsj, Víktor}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] 37j7jh1j8lnaks7hu5qssa8wvpjzcto Viktor Yanukovych 0 120420 1763181 1449546 2022-07-31T22:11:06Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Viktor Janúkóvitsj]] til [[Víktor Janúkovytsj]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN [[Víktor Janúkovytsj]] c0vo5iqrx3z2w41lq1y6g6qfhe5wkua Oleksandr Túrtsjínov 0 120421 1763132 1637222 2022-07-31T21:30:12Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Olexander Túrtsínov]] á [[Oleksandr Túrtsjínov]] wikitext text/x-wiki [[Mynd:Oleksandr%20Turchynov%202012.jpg|thumb|230px|Olexander Túrtsínov]] '''Olexander Valentínóvitsj Túrtsínov''' ([[úkraínska]]: ''Олександр Валентинович Турчинов'', fæddur [[31. mars]] [[1964]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi [[forseti Úkraínu|forseti]] og þingforseti Úkráinu. Hann tók embætti þann [[22. febrúar]] [[2014]] þegar [[Viktor Janúkóvitsj]] var leystur frá störfum. {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[22. febrúar]] [[2014]]| til=[[7. júní]] [[2014]]| fyrir=[[Viktor Janúkóvitsj]]| eftir=[[Petró Pórósjenkó]]| }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Túrtsínov, Olexander}} {{fe|1964|Túrtsínov, Olexander}} [[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] sm4f2ou79kote6x5r6o6t0y43nmhrhl Oleksandr Turchynov 0 120422 1763330 1449549 2022-08-01T03:32:49Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Oleksandr Túrtsjínov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Oleksandr Túrtsjínov]] 0ay167ejacbeewam0914f2kk3r01osk Spjall:Oleksandr Túrtsjínov 1 120430 1763134 1449583 2022-07-31T21:30:12Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Olexander Túrtsínov]] á [[Spjall:Oleksandr Túrtsjínov]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Spjall:Víktor Janúkovytsj 1 120431 1763171 1449584 2022-07-31T22:04:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Viktor Janúkóvitsj]] á [[Spjall:Víktor Janúkovytsj]] wikitext text/x-wiki {{æviágrip lifandi fólks}} m3ury9i6epl32g01dltssnpqfw06iwp Vladimir Vladimirovich Nabokov 0 121052 1763347 1451057 2022-08-01T03:34:14Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Vladímír Nabokov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Nabokov]] mhrvau9ukzolz4hq9cy3pau4qdyxgee Дми́трий Ива́нович Менделе́ев 0 121562 1763355 1452110 2022-08-01T03:34:56Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Dmítríj Mendelejev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Dmítríj Mendelejev]] tp0ny176ztiysg3fcixe2zjknv0ksd1 Leoníd Iljitsj Bresnjev 0 121922 1763318 1453528 2022-08-01T03:31:48Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Leoníd Brezhnev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Leoníd Brezhnev]] s87mvmivozsnd2eszp3erm058tris54 Леонид Ильич Брежнев 0 121923 1763356 1453529 2022-08-01T03:35:01Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Leoníd Brezhnev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Leoníd Brezhnev]] s87mvmivozsnd2eszp3erm058tris54 Влади́мир Влади́мирович Набо́ков 0 123178 1763354 1461960 2022-08-01T03:34:51Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Vladímír Nabokov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Nabokov]] mhrvau9ukzolz4hq9cy3pau4qdyxgee Búlgakov 0 125856 1763310 1474336 2022-08-01T03:31:08Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Míkhaíl Búlgakov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Míkhaíl Búlgakov]] sn7glyorcqmy8tu4fq8g60m7n9til4v Snið:Borgir í Úkraínu 10 126945 1763213 1760646 2022-07-31T23:02:50Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Borgir í Úkraínu |title=[[Borg]]ir í [[Úkraína|Úkraínu]] |list1= [[Dnípro]] · [[Donetsk (borg)|Donetsk]] · [[Ívano-Frankívsk]] · [[Kryvyj Ríh]]· [[Kropyvnytskyi]] · [[Kænugarður]] · [[Lúhansk (borg)|Lúhansk]] · [[Lútsk]] · [[Lvív]] · [[Maríúpol]] · [[Mykolajív]] · [[Odesa]] · [[Poltava]] · [[Rívne]] · [[Sevastópol]] · [[Símferopol]] · [[Súmy]] · [[Uzjhorod]] ·[[Horlívka]] · [[Kamjanske]] · [[Kharkív]] · [[Kherson]] · [[Khmelnitskij]] · [[Makjíjívka]]· [[Poltava]] · [[Tsjerkasy]] · [[Ternopíl]] · [[Zjytomir]] · [[Pripjat]] · [[Tsjernobyl]] · [[Tsjernítsjí]] · [[Tsjerníhív]] · [[Vínnytsja]]· [[Zaporízjzja]] }}<noinclude>{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}</noinclude> pezi0mbb8l8ntbuuatvzrnnnc0t746r Boris Vasiljevitsj Spasskí 0 127177 1763309 1482674 2022-08-01T03:31:03Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Borís Spasskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Borís Spasskíj]] e8n7u0ks8pjubcadjc3grgwolhsi2cs Petró Porosjenko 0 127266 1763158 1762199 2022-07-31T21:54:18Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Petró Porosjenko<br>{{small|Петро́ Пороше́нко}} | búseta = | mynd = Official portrait of Petro Poroshenko.jpg | myndatexti = | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[7. júní]] [[2014]] | stjórnartíð_end = [[20. maí]] [[2019]] | forsætisráðherra = [[Arseníj Jatsenjúk]]<br>[[Volodímír Grojsman]] | forveri = [[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður = [[Volodímír Selenskíj]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|26}} | fæðingarstaður = [[Bolhrad]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | starf = Viðskiptamaður, stjórnmálamaður | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Marína Perevedentseva (g. 1984) | börn = 4 | stjórnmálaflokkur = [[Evrópsk samstaða]] | undirskrift = Petro Poroshenko Signature 2014.png }} '''Petró Olexíjovitsj Porosjenko''' ([[úkraínska]]: Петро́ Олексі́йович Пороше́нко; fæddur [[26. september]] [[1965]]) er fyrrverandi forseti [[Úkraína|Úkraínu]] og sá fimmti sem hefur sinnt því starfi. Hann fór í embætti forsetans [[7. júní]] [[2014]], en var áður [[utanríkisráðherra]] frá 2009 til 2010 og verslunar- og efnahagsráðherra frá 2010 til 2012. Frá 2007 til 2012 var hann líka forstjóri [[Seðlabanki Úkraínu|seðlabanka Úkraínu]]. Fyrir utan stjórnmál hefur rekið fyrirtæki, en hann á stóran súkkulaðiframleiðanda ásamt öðrum fyrirtækjum. Þess vegna hefur hann hlotið gælunafnið „Súkkulaðikóngurinn“. Hann var kosinn í forsetaembættið [[25. maí]] [[2014]] með 54% atkvæða. Pórósjenkó sóttist eftir endurkjöri árið 2019 en tapaði í seinni umferð kosninganna fyrir gamanleikaranum [[Volodímír Selenskíj]]. Pórósjenkó hlaut aðeins um 25 prósent atkvæða.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> == Tengt efni == * [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Forseti Úkraínu]] | frá=[[7. júní]] [[2014]]| til=[[20. maí]] [[2019]]| fyrir=[[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>(starfandi)| eftir=[[Volodymyr Zelenskyj]]| }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Pórósjenkó, Petró}} {{fe|1965|Pórosjenkó, Petró}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Fólk nefnt í Panamaskjölunum]] 6w0t9gfvn2orjr5rn6gegxld6tvy8x4 Alexandr Sergejevítsj Púshkín 0 129595 1763297 1503280 2022-08-01T03:30:03Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Púshkín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Púshkín]] cqpts96rmtbdmhppyfddq9o7kf60o8g Александр Сергеевич Пушкин 0 129596 1763353 1503281 2022-08-01T03:34:46Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Púshkín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Púshkín]] cqpts96rmtbdmhppyfddq9o7kf60o8g Mikhaíl Afanasjevits Búlgakov 0 131433 1763326 1514316 2022-08-01T03:32:29Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Míkhaíl Búlgakov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Míkhaíl Búlgakov]] sn7glyorcqmy8tu4fq8g60m7n9til4v Михаи́л Афана́сьевич Булга́ков 0 131434 1763357 1514317 2022-08-01T03:35:06Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Míkhaíl Búlgakov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Míkhaíl Búlgakov]] sn7glyorcqmy8tu4fq8g60m7n9til4v Phyllostachys aureosulcata 0 131974 1763284 1754602 2022-08-01T01:40:29Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{taxobox | name = ''Phyllostachys aureosulcata'' <br>黄槽竹 - (huáng cáo zhú) | image =Phyllostachys_aureosulcata_f._spectabilis,_Beijing_Tanzhe_Temple.jpg | image_caption = ''Phyllostachys aureosulcata'' f. ''spectabilis'' | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'') | classis = [[Einkímblöðungar]] (''Liliopsida'') | ordo = [[Grasættbálkur]] (''Poales'') | familia = [[Grasaætt]] (''Poaceae'') | subfamilia = ''[[Bambusoideae]]'' | supertribus = ''[[Bambusodae]]'' | tribus = '''[[Bambuseae]]''' | subtribus = [[Shibataeinae]] | genus = ''[[Phyllostachys]]'' | species = '''''Ph. aureosulcata''''' | binomial = ''Phyllostachys aureosulcata'' | binomial_authority = [[Floyd Alonzo McClure|McClure]] | synonyms = }} '''''Phyllostachys aureosulcata''''', '''gulgrópar bambus''', er harðgerður skriðull [[bambus]] með áberandi gula gróp í stönglunum sem er oft ræktaður til skrauts.<ref name=bamboogarden>{{cite web|url= http://www.bamboogarden.com/Phyllostachys%20aureosulcata.html| title= Bamboo Garden - ''Phyllostachys aureosulcata''| accessdate= 2009-07-02}}</ref><ref name=efloras>{{cite web|url=http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=242337528| title= Phyllostachys aureosulcata in Flora of China|accessdate=2009-07-02}}</ref> ==Lýsing== Þessi bambus getur náð 9m hæð með stönglum sem ná um 4 sm. í ummál. <ref name=efloras/> Á svæðum þar sem meðal lágmarkshiti er yfir -15°C, getur hann náð 14m hæð, með ummál að 6,5 sm.<ref name=lewis>{{cite web| url= http://www.lewisbamboo.com/yellowgr.html| title= Lewis Bamboo - ''Phyllostachys aureosulcata'' (Yellow Groove Bamboo)| accessdate= 2011-05-24}}</ref> Aðalform tegundarinnar hefur dökkgræna stöngla með gulri gróp.<ref name=bamboogarden/> Brumhlífar stönglanna eru fjólugrænar oft með gulri rönd.<ref name=efloras/> Neðri hlutar stönglanna eiga til að svigna í sikksakk.<ref name=boog-spectabilis>{{cite web| url= http://www.bamboogarden.com/Phyllostachys%20aureosulcata%20'Spectabilis'.htm| title= Bamboo Garden - ''Phyllostachys aureosulcata'' 'Spectabilis'| accessdate= 2009-07-02| archive-date= 2021-12-19| archive-url= https://web.archive.org/web/20211219190250/http://bamboogarden.com/Phyllostachys%20aureosulcata%20%27Spectabilis%27.htm| dead-url= yes}}</ref> [[File:PhyllostachysAureosulcata.jpg|thumb|''Phyllostachys aureosulcata'']] [[File:Phyllostachys aureosulcata - Stanley M. Rowe Arboretum - DSC03434.JPG|thumb|''Phyllostachys aureosulcata'']] [[File:Phyllostachys aureosulcata - Stanley M. Rowe Arboretum - DSC03437.JPG|thumb|Blöð ''Phyllostachys aureosulcata'']] [[File:Bamboo shoot-phyllostachys aureosulcata lama temple-jxc94c.jpg|thumb|Brum ''Phyllostachys aureosulcata Lama Temple'']] ==Útbreiðsla== Þessi bambus vex á svæðum frá [[heittemprað belti|heittempruðu belti]] til [[temprað belti|tempraðs beltis]] og þolir lágan vetrarhita betur en flestir aðrir bambusar, verandi einn af harðgerðustu bambusunum í [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]]inni ''[[Phyllostachys]]''.<ref>{{cite web| url= http://www.needmorebamboo.com/hardiness.html| title= Hardiness ratings| accessdate= 2012-06-19| archive-date= 2012-06-19| archive-url= https://web.archive.org/web/20120619041642/http://www.needmorebamboo.com/hardiness.html| dead-url= unfit}}</ref> Utan náttúrulegs útbreiðslusvæðis tegundarinnar og og þar sem kaldasti mánuður hefur meðalhita neðan -4°C (25°F), eru laufin ekki sígræn og geta gulnað og fallið.{{Citation needed|reason=source needed for this sentence|date=May 2014}} Á svæðum með verulega köldum vetrum (USDA svæði 4 eða kaldari) í nyrðri hluta Bandaríkjanna, norður Asíu, og öðrum köldum svæðum, deyr allur yfirvöxtur ef hiti helst undir -18°C (0°F) í lengri tíma {{Citation needed|reason=source needed for this phrase|date=May 2014}} en mun vaxa upp aftur að vori upp í 1,8 til 2,4m, jafnvel þó hiti hafi farið niður í -34°C (-30°F). <ref name=lewis/> ''Phyllostachys aureosulcata'' er algengur bambus í Bandaríkjunum, Evrópu, Asíu og hlutum Ástralíu. Í Kína er hann ræktaður í Bejing og héröðunum Henan, Jiangsu og Zhejiang.<ref name=efloras/> ==Notkun== Rætaður aðallega til skrauts, er þessi tegund ein sú besta til framleiðslu á ætum bambussprotum, laus við óþægilegt bragð jafnvel hrár.<ref name=crc-grasses/> Kröftug útbreiðsla, með uppréttan vöxt sem er góður í gerði.<ref name=lewis/><ref name=crc-grasses>{{cite book| title= CRC World Dictionary of Grasses| url= https://archive.org/details/crcworlddictiona02quat| author= Umberto Quattrocchi| year= 2006| page= [https://archive.org/details/crcworlddictiona02quat/page/n1721 1705]| publisher= CRC| isbn= 978-0-8493-1303-5}}</ref> ==Heimildir== {{reflist}} {{commonscat|Phyllostachys aureosulcata|''Phyllostachys aureosulcata''}} {{wikilífverur|Phyllostachys aureosulcata|''Phyllostachys aureosulcata''}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Phyllostachys]] [[Flokkur:Bambus]] 1gwfktnmj2zk8zq95bhtr6hj2q30u9i Tadsíkistan 0 133133 1763216 1731316 2022-07-31T23:06:07Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = Ҷумҳурии Тоҷикистон<br />Jumhurii Tojikiston | nafn_í_eignarfalli = Tadsíkistans | fáni = Flag of Tajikistan.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Tajikistan.svg | þjóðsöngur = [[Surudi Milli]] | staðsetningarkort = Tajikistan_(orthographic_projection).svg | höfuðborg = [[Dúsjanbe]] | tungumál = [[tadsikíska]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Tadsíkistans|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Tadsíkistans|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Emomali Rahmon]] | nafn_leiðtoga2 = [[Kokhir Rasulzoda]] | stærðarsæti = 94 | flatarmál = 143.100 | hlutfall_vatns = 1,8 | mannfjöldasæti = 96 | fólksfjöldi = 9.537.645 | mannfjöldaár = 2020 | íbúar_á_ferkílómetra = 48,6 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dagsetning1 = [[9. september]] [[1991]] | VLF = 30,547 | VLF_ár = 2018 | VLF_sæti = 132 | VLF_á_mann = 3.354 | VLF_á_mann_sæti = 155 | VÞL = {{hækkun}} 0.668 | VÞL_ár = 2019 | VÞL_sæti = 125 | gjaldmiðill = [[somoni]] | tímabelti = [[UTC]]+5 | símakóði = 992 | tld = tj }} '''Tadsíkistan''' ([[tadsíkíska]]: Тоҷикистон) er [[land]] í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] með landamæri að [[Afganistan]] í suðri, [[Kína]] í austri, [[Kirgistan]] í norðri og [[Úsbekistan]] í vestri. Í suðri skilur [[Wakhan-ræman]] Tadsikistan frá [[Pakistan|pakistönsku]] héruðunum [[Chitral]] og [[Gilgit-Baltistan]]. Nafnið er dregið af heiti þjóðarbrots [[Tadsíkar|Tadsíka]]. Landið var hluti af [[Baktría|Baktríu]] í [[fornöld]] og varð síðan hluti af ríki [[túkarar|Túkara]] ([[skýþar|Skýþa]]). Á [[9. öldin|9. öld]] var Tadsjikistan hluti af [[Samanídaríkið|Samanídaríkinu]] en höfuðborg þess var [[Samarkand]]. [[Mongólaveldið|Mongólar]] lögðu þessi lönd undir sig á [[13. öldin|13. öld]] og Tadsíkistan varð hluti af [[Tímúrveldið|Tímúrveldinu]] þegar Mongólaveldið klofnaði í smærri ríki og síðan [[Búkarakanatið|Búkarakanatinu]]. Það varð síðan hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] sem suðurhluti [[Túrkistan]]s árið [[1867]]. Tadsíkistan rekur rætur sínar til þess þegar Sovétmenn stofnuðu sérstakt [[Sjálfstætt sovétlýðveldið tadsjika|sovétlýðveldi Tadsíka]] innan Úsbekistans árið [[1924]]. Tadsíkistan lýsti yfir sjálfstæði árið [[1991]] í kjölfar [[fall Sovétríkjanna|falls Sovétríkjanna]]. Fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði landsins var [[Íran]]. Aðeins ári síðar braust [[borgarastyrjöldin í Tadsíkistan]] út og stóð til [[1997]]. Átök hafa síðan blossað upp í austurhluta landsins. Flestir íbúar landsins eru Tadsíkar, sem er almennt heiti yfir ýmis persneskumælandi þjóðarbrot í Mið-Asíu. Tadsíkíska er afbrigði af nútíma[[persneska|persnesku]]. [[íslam|Múslimar]] eru 98% íbúa og [[súnní íslam]] af [[hanafi|hanafi-grein]] er [[opinber trúarbrögð|opinber trú]], en stjórnarskrá landsins kveður á um [[trúfrelsi]] og ríkisvaldið er veraldlegt. Í landinu búa einnig [[Úsbekar]], [[Kirgisar]] og [[Rússar]]. Í austurhluta landsins búa [[Pamírar]] sem eru [[sjía íslam|sjítar]]. Í fjallahéruðum í norðri búa [[Jagnóbar]] sem tala [[jagnóbísku]] sem er eina tungumálið sem komið er af [[sogdíska|sogdísku]] sem eitt sinn var töluð um alla Mið-Asíu. Tadsíkistan var fátækasta sovétlýðveldið innan Sovétríkjanna og það er nú fátækasta land Mið-Asíu. Borgarastyrjöldin hafði mjög neikvæð áhrif á efnahagslíf landsins en eftir vopnahléð hefur það aftur tekið við sér. Helstu útflutningsvörur Tadsíkistans eru [[ál]] og [[baðmull]]. Tadsíkíska ríkisfyrirtækið [[TALKO]] rekur stærsta álver Mið-Asíu og eitt það stærsta í heimi. [[Nurekstíflan]] í ánni [[Vaksj]] er önnur hæsta manngerða stífla heims. == Landfræði == [[File:Tajikistan satellite photo.jpg|thumb|Gervihnattarmynd af Tadsíkistan.]] Tadsíkistan er [[landlukt land]] og minnsta land [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] að flatarmáli. Það er að mestu milli 36. og 41. breiddargráðu norður og 67. og 75. lengdargráðu austur. Tadsíkistan er í [[Pamírfjöll]]um og stærstur hluti landsins er í yfir 3.000 metra hæð. Helstu láglendissvæðin eru í [[Ferganadalur|Ferganadal]] í norðri og í árdölum [[Kofarnihon-á]]r og [[Vakhsh-á]]r sem renna saman í [[Amu Darya]] í suðri. [[Dúsjanbe]] er í suðurhlíðum Kofarnihon-dals. {| style="border:1px solid #8888aa; background:#f7f8ff; padding:5px; font-size:85%; margin:auto;" |- |style="text-align: center;" |Fjall |style="text-align:center; background:rgb(204, 153, 51); text-align:center;"|Hæð | colspan="2" style="text-align:center; background:rgb(204, 153, 51); text-align:center;"|Staðsetning |- | [[Ismoil Somoni-tindur]] (hæstur) | style="text-align:center; background:rgb(143, 177, 172);"|7.495&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(143, 177, 172);"| Norðvesturmörk [[Gorno-Badakhshan]] ([[GBAO]]), sunnan við landamærin að [[Kirgistan]]. |- | [[Ibn Sina-tindur]] ([[Leníntindur]]) |style="text-align: center;" |7.134&nbsp;m |style="text-align: center;" | Norðurmörk í [[Trans-Alaj-fjöll]]um, norðaustan við Ismoil Somoni-tind. |- |[[Korsjenevskajatindur]] | style="text-align:center; background:rgb(201, 185, 116);"|7.105&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(201, 185, 116);"|Norðan við Ismoil Somoni-tind, á suðurbakka [[Muksu-á]]r. |- |[[Sjálfstæðistindur]] ([[Byltingartindur]]) |style="text-align: center;" |6.974&nbsp;m |style="text-align: center;" |Miðhluti Gorno-Badakhshan, suðaustan við Ismoil Somoni. |- |[[Vísindaakademíufjöll]] | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|6.785&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|Norðvesturhluti Gorno-Badakhshan, í norður-suðurátt. |- |[[Karl Marx-tindur]] |style="text-align: center;" |6.726&nbsp;m |style="text-align: center;" |GBAO, við landamærin að [[Afganistan]] í norðurfjöllum [[Karakoramfjöll|Karakoramfjalla]]. |- |[[Garmo-tindur]] | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|6.595&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|Norðvesturhluta Gorno-Badakhshan. |- |[[Majakovsíjtindur]] | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|6.096&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|Suðvestan við GBAO, við landamærin að Afganistan. |- |[[Concord-tindur]] |style="text-align: center;" |5.469&nbsp;m |style="text-align: center;" |Suðurlandamærin í norðurhluta Karakoramfjalla. |- | [[Kyzylart Pass]] | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|4.280&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|Norðurlandamærin í Trans-Alaj-fjallgarðinum. |} Árnar [[Amu Darya]] og [[Panj]] mynda landamæri Tadsíkistans við Afganistan, og jöklar í fjöllum Tadsíkistans eru mikilvæg upptök vatns sem rennur í [[Aralvatn]]. Yfir 900 ár í Tadsíkistan eru yfir 10 km að lengd. ==Stjórnmál== ===Stjórnsýslueiningar=== [[Mynd:Tajikistan_provinces.png|thumb|right|Héruð Tadsíkistans.]] Tadsíkistan skiptist í 4 stjórnsýslueiningar. Þetta eru héruðin (''viloyat'') [[Sughd]] og [[Khatlon]], sjálfstjórnarhéraðið [[Gorno-Badakhshan]] (skammstafað GBAO) og [[Lýðveldisstjórnarhéraðið]] (NTJ – Ноҳияҳои тобеи ҷумҳурӣ á tadsikísku; áður þekkt sem [[Karotegin-hérað]]). Hvert hérað skiptist í nokkur [[umdæmi Tadsíkistans|umdæmi]] (Ноҳия ''nohija''), sem aftur skiptast í [[Jamoöt Tadsíkistans|jamoöt]] (þorpseiningar) og síðan þorp (''qyshloq''). Árið 2006 voru 58 umdæmi og 367 jamoöt í Tadsíkistan.<ref name=pop2008 /> {| class="wikitable" |- style="background:#efefef;" ! Hérað !! [[ISO 3166-2]] !! Nr. á korti !! Höfuðborg !! Stærð (km<sup>2</sup>)<ref name=pop2008>''Population of the Republic of Tajikistan as of 1 January 2008'', State Statistical Committee, Dushanbe, 2008 {{in lang|ru}}</ref>!! Íbúar (2019)<ref>{{cite web |title=Population size, Republic of Tajikistan on January 1, 2019 |url=http://stat.ww.tj/publications/July2019/macmuai_sumorai_aholi_to_1_anvari_soli_2019.pdf |publisher=Tajikistan Statistics Agency |access-date=28. mars 2020 |pages=16–29 |language=tg|date=2019}}</ref> |- ! [[Sughd]] | |TJ-SU || 1 || [[Khujand]] ||align="right"| 25.400 ||align="right"| 2.658.400 |- ! [[Lýðveldisstjórnarhéraðið]] | TJ-RR || 2 || [[Dúsjanbe]] ||align="right"| 28.600 ||align="right"| 2.122.000 |- ! [[Khatlon]] | TJ-KT|| 3 || [[Bokhtar]] ||align="right"| 24.800 ||align="right"| 3.274.900 |- ! [[Gorno-Badakhshan]] | TJ-GB|| 4 || [[Khorugh]] ||align="right"| 64.200 ||align="right"| 226.900 |- ! [[Dúsjanbe]] | || || [[Dúsjanbe]] ||align="right"| 124,6 ||align="right"| 846.400 |} ==Íbúar== Íbúar Tadsíkistan eru tæplega 10 milljónir. 70% þeirra eru undir þrítugu og 35% eru milli 14 og 30 ára.<ref name="youtube.com">[https://www.youtube.com/watch?v=C1ey-4PO7fE Tajikistan: Building a Democracy (video)] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160411132150/https://www.youtube.com/watch?v=C1ey-4PO7fE |date=11. apríl 2016 }}, Sameinuðu þjóðirnar, mars 2014</ref> [[Tadsíkar]] sem tala [[tadsikísku]] (skyld [[persneska|persnesku]]) eru stærsta þjóðarbrotið. Í landinu búa einnig stórir hópar [[Rússar|Rússa]] og [[Úsbekar|Úsbeka]], en þeim fer fækkandi vegna brottflutnings.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/4420922.stm Russians left behind in Central Asia] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130911080317/http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/4420922.stm |date=11. september 2013 }}, Robert Greenall, BBC News, 23. nóvember 2005.</ref> [[Pamírar]] í [[Badaksjan]], lítill hópur [[Jagnóbar|Jagnóba]], og nokkuð stór minnihlutahópur [[Ísmaílismi|Ísmaíla]], eru allir taldir með Tadsíkum.<ref name=CIA>CIA World Factbook. [https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/tajikistan/ Tajikistan]</ref> [[File:Nowruz_and_a_happy_child.jpg|thumb|right|[[Nowruz]]-hátíðahöld í Tadsíkistan.]] Árið 1989 voru Rússar 7,6% íbúa landsins, en 1998 hafði hlutfall þeirra minnkað niður í 0,5%, eftir [[Borgarastyrjöldin í Tadsíkistan|borgarastyrjöldina í Tadsíkistan]] sem olli miklum búsifjum meðal Rússa. Eftir stríðið hélt brottflutningur Rússa áfram.<ref>[http://countrystudies.us/tajikistan/23.htm Tajikistan – Ethnic Groups] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101207115900/http://countrystudies.us/tajikistan/23.htm |date=7. desember 2010 }}. Heimild: ''U.S. Library of Congress.''</ref> Fjöldi [[Þjóðverjar|Þjóðverja]] hefur líka minnkað í Tadsíkistan vegna brottflutnings. Þjóðverjar voru flestir 38.853 árið 1979, en eru nú nær horfnir.<ref>[http://library.ndsu.edu/grhc/history_culture/history/tajikistan.html Russian-Germans in Tajikistan] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090820100426/http://library.ndsu.edu/grhc/history_culture/history/tajikistan.html |date=20. ágúst 2009 }}. Pohl, J. Otto. "Russian-Germans in Tajikistan", ''Neweurasia'', 29. mars 2007.</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Stubbur|landafræði}} {{SSR}} {{Samvinnustofnun Sjanghæ}} {{Asía}} [[Flokkur:Tadsíkistan]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] 9zp4a01qgf243gwmt6telzr8snabwli 1763218 1763216 2022-07-31T23:08:32Z Akigka 183 /* Stjórnsýslueiningar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn_á_frummáli = Ҷумҳурии Тоҷикистон<br />Jumhurii Tojikiston | nafn_í_eignarfalli = Tadsíkistans | fáni = Flag of Tajikistan.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Tajikistan.svg | þjóðsöngur = [[Surudi Milli]] | staðsetningarkort = Tajikistan_(orthographic_projection).svg | höfuðborg = [[Dúsjanbe]] | tungumál = [[tadsikíska]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Tadsíkistans|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Tadsíkistans|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Emomali Rahmon]] | nafn_leiðtoga2 = [[Kokhir Rasulzoda]] | stærðarsæti = 94 | flatarmál = 143.100 | hlutfall_vatns = 1,8 | mannfjöldasæti = 96 | fólksfjöldi = 9.537.645 | mannfjöldaár = 2020 | íbúar_á_ferkílómetra = 48,6 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dagsetning1 = [[9. september]] [[1991]] | VLF = 30,547 | VLF_ár = 2018 | VLF_sæti = 132 | VLF_á_mann = 3.354 | VLF_á_mann_sæti = 155 | VÞL = {{hækkun}} 0.668 | VÞL_ár = 2019 | VÞL_sæti = 125 | gjaldmiðill = [[somoni]] | tímabelti = [[UTC]]+5 | símakóði = 992 | tld = tj }} '''Tadsíkistan''' ([[tadsíkíska]]: Тоҷикистон) er [[land]] í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] með landamæri að [[Afganistan]] í suðri, [[Kína]] í austri, [[Kirgistan]] í norðri og [[Úsbekistan]] í vestri. Í suðri skilur [[Wakhan-ræman]] Tadsikistan frá [[Pakistan|pakistönsku]] héruðunum [[Chitral]] og [[Gilgit-Baltistan]]. Nafnið er dregið af heiti þjóðarbrots [[Tadsíkar|Tadsíka]]. Landið var hluti af [[Baktría|Baktríu]] í [[fornöld]] og varð síðan hluti af ríki [[túkarar|Túkara]] ([[skýþar|Skýþa]]). Á [[9. öldin|9. öld]] var Tadsjikistan hluti af [[Samanídaríkið|Samanídaríkinu]] en höfuðborg þess var [[Samarkand]]. [[Mongólaveldið|Mongólar]] lögðu þessi lönd undir sig á [[13. öldin|13. öld]] og Tadsíkistan varð hluti af [[Tímúrveldið|Tímúrveldinu]] þegar Mongólaveldið klofnaði í smærri ríki og síðan [[Búkarakanatið|Búkarakanatinu]]. Það varð síðan hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] sem suðurhluti [[Túrkistan]]s árið [[1867]]. Tadsíkistan rekur rætur sínar til þess þegar Sovétmenn stofnuðu sérstakt [[Sjálfstætt sovétlýðveldið tadsjika|sovétlýðveldi Tadsíka]] innan Úsbekistans árið [[1924]]. Tadsíkistan lýsti yfir sjálfstæði árið [[1991]] í kjölfar [[fall Sovétríkjanna|falls Sovétríkjanna]]. Fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði landsins var [[Íran]]. Aðeins ári síðar braust [[borgarastyrjöldin í Tadsíkistan]] út og stóð til [[1997]]. Átök hafa síðan blossað upp í austurhluta landsins. Flestir íbúar landsins eru Tadsíkar, sem er almennt heiti yfir ýmis persneskumælandi þjóðarbrot í Mið-Asíu. Tadsíkíska er afbrigði af nútíma[[persneska|persnesku]]. [[íslam|Múslimar]] eru 98% íbúa og [[súnní íslam]] af [[hanafi|hanafi-grein]] er [[opinber trúarbrögð|opinber trú]], en stjórnarskrá landsins kveður á um [[trúfrelsi]] og ríkisvaldið er veraldlegt. Í landinu búa einnig [[Úsbekar]], [[Kirgisar]] og [[Rússar]]. Í austurhluta landsins búa [[Pamírar]] sem eru [[sjía íslam|sjítar]]. Í fjallahéruðum í norðri búa [[Jagnóbar]] sem tala [[jagnóbísku]] sem er eina tungumálið sem komið er af [[sogdíska|sogdísku]] sem eitt sinn var töluð um alla Mið-Asíu. Tadsíkistan var fátækasta sovétlýðveldið innan Sovétríkjanna og það er nú fátækasta land Mið-Asíu. Borgarastyrjöldin hafði mjög neikvæð áhrif á efnahagslíf landsins en eftir vopnahléð hefur það aftur tekið við sér. Helstu útflutningsvörur Tadsíkistans eru [[ál]] og [[baðmull]]. Tadsíkíska ríkisfyrirtækið [[TALKO]] rekur stærsta álver Mið-Asíu og eitt það stærsta í heimi. [[Nurekstíflan]] í ánni [[Vaksj]] er önnur hæsta manngerða stífla heims. == Landfræði == [[File:Tajikistan satellite photo.jpg|thumb|Gervihnattarmynd af Tadsíkistan.]] Tadsíkistan er [[landlukt land]] og minnsta land [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] að flatarmáli. Það er að mestu milli 36. og 41. breiddargráðu norður og 67. og 75. lengdargráðu austur. Tadsíkistan er í [[Pamírfjöll]]um og stærstur hluti landsins er í yfir 3.000 metra hæð. Helstu láglendissvæðin eru í [[Ferganadalur|Ferganadal]] í norðri og í árdölum [[Kofarnihon-á]]r og [[Vakhsh-á]]r sem renna saman í [[Amu Darya]] í suðri. [[Dúsjanbe]] er í suðurhlíðum Kofarnihon-dals. {| style="border:1px solid #8888aa; background:#f7f8ff; padding:5px; font-size:85%; margin:auto;" |- |style="text-align: center;" |Fjall |style="text-align:center; background:rgb(204, 153, 51); text-align:center;"|Hæð | colspan="2" style="text-align:center; background:rgb(204, 153, 51); text-align:center;"|Staðsetning |- | [[Ismoil Somoni-tindur]] (hæstur) | style="text-align:center; background:rgb(143, 177, 172);"|7.495&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(143, 177, 172);"| Norðvesturmörk [[Gorno-Badakhshan]] ([[GBAO]]), sunnan við landamærin að [[Kirgistan]]. |- | [[Ibn Sina-tindur]] ([[Leníntindur]]) |style="text-align: center;" |7.134&nbsp;m |style="text-align: center;" | Norðurmörk í [[Trans-Alaj-fjöll]]um, norðaustan við Ismoil Somoni-tind. |- |[[Korsjenevskajatindur]] | style="text-align:center; background:rgb(201, 185, 116);"|7.105&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(201, 185, 116);"|Norðan við Ismoil Somoni-tind, á suðurbakka [[Muksu-á]]r. |- |[[Sjálfstæðistindur]] ([[Byltingartindur]]) |style="text-align: center;" |6.974&nbsp;m |style="text-align: center;" |Miðhluti Gorno-Badakhshan, suðaustan við Ismoil Somoni. |- |[[Vísindaakademíufjöll]] | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|6.785&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|Norðvesturhluti Gorno-Badakhshan, í norður-suðurátt. |- |[[Karl Marx-tindur]] |style="text-align: center;" |6.726&nbsp;m |style="text-align: center;" |GBAO, við landamærin að [[Afganistan]] í norðurfjöllum [[Karakoramfjöll|Karakoramfjalla]]. |- |[[Garmo-tindur]] | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|6.595&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(151, 199, 137);"|Norðvesturhluta Gorno-Badakhshan. |- |[[Majakovsíjtindur]] | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|6.096&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|Suðvestan við GBAO, við landamærin að Afganistan. |- |[[Concord-tindur]] |style="text-align: center;" |5.469&nbsp;m |style="text-align: center;" |Suðurlandamærin í norðurhluta Karakoramfjalla. |- | [[Kyzylart Pass]] | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|4.280&nbsp;m | style="text-align:center; background:rgb(208, 172, 132);"|Norðurlandamærin í Trans-Alaj-fjallgarðinum. |} Árnar [[Amu Darya]] og [[Panj]] mynda landamæri Tadsíkistans við Afganistan, og jöklar í fjöllum Tadsíkistans eru mikilvæg upptök vatns sem rennur í [[Aralvatn]]. Yfir 900 ár í Tadsíkistan eru yfir 10 km að lengd. ==Stjórnmál== ===Stjórnsýslueiningar=== [[Mynd:Tajikistan_provinces.png|thumb|right|Héruð Tadsíkistans.]] Tadsíkistan skiptist í 4 stjórnsýslueiningar. Þetta eru héruðin (''viloyat'') [[Sughd]] og [[Khatlon]], sjálfstjórnarhéraðið [[Gorno-Badakhshan]] (skammstafað GBAO) og [[Lýðveldisstjórnarhéraðið]] (NTJ – Ноҳияҳои тобеи ҷумҳурӣ á tadsikísku; áður þekkt sem [[Karotegin-hérað]]). Hvert hérað skiptist í nokkur [[umdæmi Tadsíkistans|umdæmi]] (Ноҳия ''nohija''), sem aftur skiptast í [[Jamoöt Tadsíkistans|jamoöt]] (þorpseiningar) og síðan þorp (''qyshloq''). Árið 2006 voru 58 umdæmi og 367 jamoöt í Tadsíkistan.<ref name=pop2008 /> {| class="wikitable" |- style="background:#efefef;" ! Hérað !! [[ISO 3166-2]] !! Nr. á korti !! Höfuðborg !! Stærð (km<sup>2</sup>)<ref name=pop2008>''Population of the Republic of Tajikistan as of 1 January 2008'', State Statistical Committee, Dushanbe, 2008</ref>!! Íbúar (2019)<ref>{{cite web |title=Population size, Republic of Tajikistan on January 1, 2019 |url=http://stat.ww.tj/publications/July2019/macmuai_sumorai_aholi_to_1_anvari_soli_2019.pdf |publisher=Tajikistan Statistics Agency |access-date=28. mars 2020 |pages=16–29 |language=tg|date=2019}}</ref> |- ! [[Sughd]] | |TJ-SU || 1 || [[Khujand]] ||align="right"| 25.400 ||align="right"| 2.658.400 |- ! [[Lýðveldisstjórnarhéraðið]] | TJ-RR || 2 || [[Dúsjanbe]] ||align="right"| 28.600 ||align="right"| 2.122.000 |- ! [[Khatlon]] | TJ-KT|| 3 || [[Bokhtar]] ||align="right"| 24.800 ||align="right"| 3.274.900 |- ! [[Gorno-Badakhshan]] | TJ-GB|| 4 || [[Khorugh]] ||align="right"| 64.200 ||align="right"| 226.900 |- ! [[Dúsjanbe]] | || || [[Dúsjanbe]] ||align="right"| 124,6 ||align="right"| 846.400 |} ==Íbúar== Íbúar Tadsíkistan eru tæplega 10 milljónir. 70% þeirra eru undir þrítugu og 35% eru milli 14 og 30 ára.<ref name="youtube.com">[https://www.youtube.com/watch?v=C1ey-4PO7fE Tajikistan: Building a Democracy (video)] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160411132150/https://www.youtube.com/watch?v=C1ey-4PO7fE |date=11. apríl 2016 }}, Sameinuðu þjóðirnar, mars 2014</ref> [[Tadsíkar]] sem tala [[tadsikísku]] (skyld [[persneska|persnesku]]) eru stærsta þjóðarbrotið. Í landinu búa einnig stórir hópar [[Rússar|Rússa]] og [[Úsbekar|Úsbeka]], en þeim fer fækkandi vegna brottflutnings.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/4420922.stm Russians left behind in Central Asia] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130911080317/http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/4420922.stm |date=11. september 2013 }}, Robert Greenall, BBC News, 23. nóvember 2005.</ref> [[Pamírar]] í [[Badaksjan]], lítill hópur [[Jagnóbar|Jagnóba]], og nokkuð stór minnihlutahópur [[Ísmaílismi|Ísmaíla]], eru allir taldir með Tadsíkum.<ref name=CIA>CIA World Factbook. [https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/tajikistan/ Tajikistan]</ref> [[File:Nowruz_and_a_happy_child.jpg|thumb|right|[[Nowruz]]-hátíðahöld í Tadsíkistan.]] Árið 1989 voru Rússar 7,6% íbúa landsins, en 1998 hafði hlutfall þeirra minnkað niður í 0,5%, eftir [[Borgarastyrjöldin í Tadsíkistan|borgarastyrjöldina í Tadsíkistan]] sem olli miklum búsifjum meðal Rússa. Eftir stríðið hélt brottflutningur Rússa áfram.<ref>[http://countrystudies.us/tajikistan/23.htm Tajikistan – Ethnic Groups] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101207115900/http://countrystudies.us/tajikistan/23.htm |date=7. desember 2010 }}. Heimild: ''U.S. Library of Congress.''</ref> Fjöldi [[Þjóðverjar|Þjóðverja]] hefur líka minnkað í Tadsíkistan vegna brottflutnings. Þjóðverjar voru flestir 38.853 árið 1979, en eru nú nær horfnir.<ref>[http://library.ndsu.edu/grhc/history_culture/history/tajikistan.html Russian-Germans in Tajikistan] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090820100426/http://library.ndsu.edu/grhc/history_culture/history/tajikistan.html |date=20. ágúst 2009 }}. Pohl, J. Otto. "Russian-Germans in Tajikistan", ''Neweurasia'', 29. mars 2007.</ref> ==Tilvísanir== {{reflist}} {{Stubbur|landafræði}} {{SSR}} {{Samvinnustofnun Sjanghæ}} {{Asía}} [[Flokkur:Tadsíkistan]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] 0872njrqkwff0bln11gsrz2wztq5b13 Ígor Ledjakhov 0 139024 1763113 1705337 2022-07-31T21:15:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Igor Lediakhov]] á [[Ígor Ledjakhov]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn={{PAGENAME}} |mynd=[[file:Igor_Ledyakhov_2011.jpg|200px]] |fullt nafn={{PAGENAME}} |fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1968|5|22}} |fæðingarbær=[[Sochi]] |fæðingarland=[[Rússland]] |hæð= |staða=[[Miðjumaður]] |núverandi lið= |númer= |ár=1988-1989<br/>1990<br/>1991-1992<br/>1992-1994<br/>1994-2002<br/>1998<br/>2002-2003 |lið=[[FC SKA Rostov-on-Don|Rostov-on-Don]]<br/>[[FC Dnipro Dnipropetrovsk|Dnipro Dnipropetrovsk]]<br/>[[FC Rotor Volgograd|Rotor Volgograd]]<br/>[[FC Spartak Moscow|Spartak Moscow]]<br/>[[Real Sporting de Gijón|Sporting Gijón]]<br/>→[[Yokohama Flügels]]<br/>[[Eibar KE|Eibar]] |leikir (mörk)= |landsliðsár=1992<br/>1992-1994 |landslið=Sovétríkin<br/>[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] |landsliðsleikir (mörk)=7 (1)<br/>8 (0) }} '''{{PAGENAME}}''' (fæddur [[22. maí]] [[1968]]) er [[Rússland|rússneskur]] fyrrverandi [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]]. Hann spilaði 15 leiki og skoraði 1 mörk með landsliðinu. ==Tölfræði== {| class="wikitable" style="text-align:center" !colspan=3|Sovétríkin |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1992||7||1 |- !Heild||7||1 |- !colspan=3|Rússland |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1992||2||0 |- |1993||5||0 |- |1994||1||0 |- !Heild||8||0 |} ==Tenglar== *[http://www.national-football-teams.com/player/15110/Igor_Ledyakhov.html National Football Teams] {{stubbur|knattspyrna}} {{fe|1968}} [[Flokkur:Rússneskir knattspyrnumenn]] 9kwmaysani9oda57qkikbyxrd4tpnxc Flokkur:Rússneskir knattspyrnumenn 14 139025 1763102 1562013 2022-07-31T21:11:09Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Knattspyrnumenn eftir þjóðerni]] [[Flokkur:Rússneskir íþróttamenn|Knattspyrnumenn]] 1dxo0rdq6bgge2i6r7gdaegi4ogrn0k Júríj Níkíforov 0 139026 1763115 1705338 2022-07-31T21:16:39Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Yuriy Nikiforov]] á [[Júríj Níkíforov]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn={{PAGENAME}} |mynd=[[file:Y-Nikiforov.jpg|200px]] |fullt nafn={{PAGENAME}} |fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1970|9|16}} |fæðingarbær=[[Odessa]] |fæðingarland=[[Úkraína]] |hæð= |staða=[[Varnarmaður]] |núverandi lið= |númer= |ár=1987<br/>1988<br/>1989<br/>1990-1993<br/>1993-1996<br/>1996-1998<br/>1998-2002<br/>2002-2003<br/>2003-2004 |lið=[[SK Odessa|Odessa]]<br/>[[FC Chernomorets Odessa|Chernomorets Odessa]]<br/>[[FC Dynamo Kyiv]]<br/>[[FC Chernomorets Odessa|Chernomorets Odessa]]<br/>[[FC Spartak Moscow|Spartak Moscow]]<br/>[[Real Sporting de Gijón|Sporting Gijón]]<br/>[[PSV Eindhoven]]<br/>[[RKC Waalwijk]]<br/>[[Urawa Reds]] |leikir (mörk)= |landsliðsár=1992<br/>1992<br/>1993-2002 |landslið=Sovétríkin<br/>[[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]<br/>[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] |landsliðsleikir (mörk)=4 (0)<br/>3 (0)<br/>55 (6) }} '''{{PAGENAME}}''' (fæddur [[16. september]] [[1970]]) er [[Rússland|rússneskur]] fyrrverandi [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]]. Hann spilaði 62 leiki og skoraði 6 mörk með landsliðinu. ==Tölfræði== {| class="wikitable" style="text-align:center" !colspan=3|Sovétríkin |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1992||4||0 |- !Heild||4||0 |- !colspan=3|Úkraína |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1992||3||0 |- !Heild||3||0 |- !colspan=3|Rússland |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1993||2||0 |- |1994||9||2 |- |1995||8||1 |- |1996||13||3 |- |1997||4||0 |- |1998||4||0 |- |1999||0||0 |- |2000||0||0 |- |2001||7||0 |- |2002||8||0 |- !Heild||55||6 |} ==Tenglar== *[http://www.national-football-teams.com/player/14037/Yuri_Nikiforov.html National Football Teams] *[http://www.rsssf.com/miscellaneous/nikiforov-intl.html RSSSF] {{stubbur|knattspyrna}} {{fe|1970}} [[Flokkur:Rússneskir knattspyrnumenn]] jyjfvj7q9a32cpi0wf3ubgbjouhxgvu Dmítríj Radtsjenko 0 139027 1763109 1705336 2022-07-31T21:14:22Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Dmitri Radchenko]] á [[Dmítríj Radtsjenko]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn={{PAGENAME}} |mynd=[[file:Dmitri Radchenko.jpg|200px]] |fullt nafn={{PAGENAME}} |fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1970|12|2}} |fæðingarbær=[[Leningrad]] |fæðingarland=[[Rússland]] |hæð= |staða=[[Framherji]] |núverandi lið= |númer= |ár=1988<br/>1989-1990<br/>1991-1993<br/>1993-1995<br/>1995-1996<br/>1996-1997<br/>1997-1998<br/>1998-1999<br/>1999-2000<br/>2001-2002<br/>2003-2004 |lið=[[FC Dinamo Saint Petersburg|Dinamo Leningrad]]<br/>[[Zenit Sankti Pétursborg]]<br/>[[FC Spartak Moscow|Spartak Moscow]]<br/>[[Real Racing Club de Santander]]<br/>[[Deportivo de La Coruña]]<br/>[[Rayo Vallecano]]<br/>[[Mérida UD|Mérida]]<br/>[[SD Compostela|Compostela]]<br/>[[Júbilo Iwata]]<br/>[[HNK Hajduk Split]]<br/>[[Bergantiños FC|Bergantiños]] |leikir (mörk)= |landsliðsár=1990<br/>1992-1994 |landslið=Sovétríkin<br/>[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] |landsliðsleikir (mörk)=2 (0)<br/>33 (9) }} '''{{PAGENAME}}''' (fæddur [[2. desember]] [[1970]]) er [[Rússland|rússneskur]] fyrrverandi [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]]. Hann spilaði 35 leiki og skoraði 9 mörk með landsliðinu. ==Tölfræði== {| class="wikitable" style="text-align:center" !colspan=3|Sovétríkin |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1990||2||0 |- !Heild||2||0 |- !colspan=3|Rússland |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1992||2||1 |- |1993||5||1 |- |1994||11||5 |- |1995||8||2 |- |1996||7||0 |- !Heild||33||9 |} ==Tenglar== *[http://www.national-football-teams.com/player/18591/Dmitri_Radchenko.html National Football Teams] {{stubbur|knattspyrna}} {{fe|1970}} [[Flokkur:Rússneskir knattspyrnumenn]] ojfmga911ctjsg7ojy15dhd8nm857ov Akhrík Tsvejba 0 139028 1763103 1705334 2022-07-31T21:12:42Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Akhrik Tsveiba]] á [[Akhrík Tsvejba]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn={{PAGENAME}} |mynd=[[file:|200px]] |fullt nafn={{PAGENAME}} |fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1966|9|10}} |fæðingarbær=[[Gudauta]] |fæðingarland=[[Sovétríkin]] |hæð= |staða=[[Varnarmaður]] |núverandi lið= |númer= |ár=1984<br/>1984<br/>1995-1989<br/>1990-1993<br/>1993<br/>1994-1996<br/>1997<br/>1998<br/>1999-2000<br/>2001 |lið=[[Dinamo Sukhumi]]<br/>[[SKA-Energiya Khabarovsk|Khabarovsk]]<br/>[[FC Dinamo Tbilisi|Dinamo Tbilisi]]<br/>[[Dinamo Kiev]]<br/>[[KAMAZ Naberezhnye Chelny]]<br/>[[Gamba Osaka]]<br/>[[FC Alania Vladikavkaz|Alania Vladikavkaz]]<br/>[[Shaanxi Chanba|Shanghai Pudong]]<br/>[[FC Elista|Uralan Elista]]<br/>[[FC Dinamo Moscow|Dinamo Moscow]] |leikir (mörk)= |landsliðsár=1990-1992<br/>1992<br/>1997 |landslið=Sovétríkin<br/>[[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]]<br/>[[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] |landsliðsleikir (mörk)=25 (2)<br/>1 (0)<br/>8 (0) }} '''{{PAGENAME}}''' (fæddur [[10. september]] [[1966]]) er [[Rússland|rússneskur]] fyrrverandi [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]]. Hann spilaði 34 leiki og skoraði 2 mörk með landsliðinu. ==Tölfræði== {| class="wikitable" style="text-align:center" !colspan=3|Sovétríkin |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1990||7||1 |- |1991||10||0 |- |1992||8||1 |- !Heild||25||2 |- !colspan=3|Úkraína |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1992||1||0 |- !Heild||1||0 |- !colspan=3|Rússland |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1997||8||0 |- !Heild||8||0 |} ==Tenglar== *[http://www.national-football-teams.com/player/20690/Akhrik_Tsveiba.html National Football Teams] {{stubbur|knattspyrna}} {{fe|1966}} [[Flokkur:Rússneskir knattspyrnumenn]] 65q4jj2jzduc100ueezx61fnujzchj9 Serhíj Skatsjenko 0 139148 1763095 1694663 2022-07-31T21:08:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Serhiy Skachenko]] á [[Serhíj Skatsjenko]] wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn={{PAGENAME}} |mynd= |fullt nafn={{PAGENAME}} |fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1972|11|18}} |fæðingarbær=[[Pavlodar]] |fæðingarland=[[Sovétríkin]] |hæð= |staða=[[Framherji]] |núverandi lið= |númer= |ár=1989-1990<br/>1991<br/>1992-1993<br/>1993-1994<br/>1994-1995<br/>1996-1997<br/>1997<br/>1998-1999<br/>1999-2002<br/>2001<br/>2001<br/>2001<br/>2003<br/>2003-2004<br/>2004-2005 |lið=[[FC Irtysh Pavlodar|Traktor Pavlodar]]<br/>[[FC Metalist Kharkiv|Metalist Kharkiv]]<br/>[[FC Torpedo Moscow|Torpedo Moscow]]<br/>[[FC Temp Shepetivka|Temp Shepetivka]]<br/>[[FC Dynamo Kyiv]]<br/>[[FC Seoul|Anyang LG Cheetahs]]<br/>[[Chunnam Dragons]]<br/>[[FC Torpedo Moscow|Torpedo Moscow]]<br/>[[FC Metz|Metz]]<br/>→[[Neuchâtel Xamax FC|Neuchâtel Xamax]]<br/>→[[FC Torpedo Moscow|Torpedo Moscow]]<br/>→[[Sanfrecce Hiroshima]]<br/>[[FC Aarau|Aarau]]<br/>[[FC Karpaty Lviv|Karpaty Lviv]]<br/>[[PFK Turan Tovuz|Turan Tovuz]] |leikir (mörk)= |landsliðsár=1994-2002 |landslið=[[Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úkraína]] |landsliðsleikir (mörk)=17 (3) }} '''{{PAGENAME}}''' (fæddur [[18. nóvember]] [[1972]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] fyrrverandi [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]]. Hann spilaði 17 leiki og skoraði 3 mörk með landsliðinu. ==Tölfræði== {|class="wikitable" style="text-align:center" !colspan=3|Úkraína |- !Ár!!Leikir!!Mörk |- |1994||4||0 |- |1995||0||0 |- |1996||0||0 |- |1997||0||0 |- |1998||4||3 |- |1999||7||0 |- |2000||0||0 |- |2001||0||0 |- |2002||2||0 |- !Heild||17||3 |} ==Tenglar== *[http://www.national-football-teams.com/player/15852/Serhiy_Skachenko.html National Football Teams] {{stubbur|knattspyrna}} {{fe|1972}} [[Flokkur:Úkraínskir knattspyrnumenn]] dyq4sxx12tlb5rymodimzqbyvae5iwa Vjatsjeslav Molotov 0 140300 1763248 1762362 2022-08-01T00:09:14Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Vjatsjeslav Molotov<br>{{small|Вячесла́в Мо́лотов}} | búseta = | mynd = Vyacheslav Molotov Anefo.jpg | myndastærð = 200px | myndatexti = | titill= Formaður þjóðfulltrúaráðs Sovétríkjanna | stjórnartíð_start = [[19. desember]] [[1930]] | stjórnartíð_end = [[6. maí]] [[1941]] | titill2= Utanríkisráðherra Sovétríkjanna | stjórnartíð_start2 = [[3. maí]] [[1939]] | stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[1949]] | stjórnartíð_start3 = [[5. mars]] [[1953]] | stjórnartíð_end3 = [[1. júní]] [[1956]] | fæðingarnafn = Вячесла́в Миха́йлович Скря́бин (''Vjatseslav Mikhailovitsj Skrjabín'') | fæddur = [[9. mars]] [[1890]] | fæðingarstaður = [[Kúkarka]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1986|11|8|1890|3|9}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | orsök_dauða = | þekktur_fyrir = | starf = Stjórnmálamaður, ríkiserindreki | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | laun = | trúarbrögð = | maki = Polína Zhemtsjúzhína | börn = | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = | undirskrift = Vyacheslav Molotov Signature 1944.png }} '''Vjatseslav Míkhaílovítsj Molotov''' ([[kyrillískt letur]]: Вячесла́в Миха́йлович Мо́лотов)<ref>[http://dictionary.reference.com/browse/molotov "Molotov"]. ''[[Random House Webster's Unabridged Dictionary]]''.</ref> fæddur undir nafninu '''Skrjabín''' (Скря́бин) (9. mars 1890 – 8. nóvember 1986)<ref>[https://books.google.com/books?id=hP7jJAkTd9MC&pg=PA480&dq=Vyacheslav+Molotov+9+march&hl=en&sa=X&ved=0ahUKEwj__NzsvpjUAhVEjCwKHXTGA0gQ6AEIIjAB#v=onepage&q=Vyacheslav%20Molotov%209%20march&f=false Profile of Vyacheslav Molotov]</ref> var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og erindreki úr flokki [[Bolsévikar|Bolsévika]]. Hann var einn af helstu valdamönnum Sovétríkjanna frá þriðja áratugnum en þá komst hann til metorða sem fylgismaður [[Jósef Stalín|Jósefs Stalín]]. Molotov varð formaður þjóðfulltrúaráðs (þ.e.a.s. forsætisráðherra) Sovétríkjanna frá 1930 til 1941 og utanríkisráðherra frá 1939 til 1941 og aftur 1953 til 1956. Hann var aðstoðarforsætisráðherra frá 1942 til 1957 en þá var hann leystur frá störfum af undirlagi [[Níkíta Khrústsjov]]. Molotov settist í helgan stein árið 1961 og hafði þá verið lítið sýnilegur í sovéskum stjórnmálum í nokkur ár. Molotov var fulltrúi Sovétríkjanna við undirritun griðasáttmála þeirra við [[Þriðja ríkið|Þýskaland nasismans]] árið 1939. Samningurinn var kallaður [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn]] í höfuðið á Molotov og [[Joachim von Ribbentrop]] utanríkisráðherra Þjóðverja. Í leynilegum viðauka sáttmálans var samið um að [[Pólland|Póllandi]] yrði skipt á milli Þýskalands og Sovétríkjanna. Molotov vissi á þessum tíma um [[Katyn-fjöldamorðin|fjöldamorð Sovétmanna við Katyn]] sem framin voru eftir [[Innrásin í Pólland|innrásina í Pólland]] árið 1940. Eftir [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldina]] tók Molotov þátt í samningaviðræðum við [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamenn]] og varð þar rómaður fyrir samningahæfni sína. Hann varð áfram helsti ríkiserindreki Sovétmanna til ársins 1949 en þá féll hann úr náð Stalíns og var leystur frá störfum sem utanríkisráðherra. Samband hans við Stalín varð æ kaldara þegar Stalín gagnrýndi hann í ræðu á 19. flokksþingi sovéska kommúnistaflokksins. Eftir dauða Stalíns var Molotov þó svarinn andstæðingur af-Stalínvæðingar Khrústsjovs. Molotov varði stefnumál og arfleifð Stalíntímans þar til hann lést árið 1986 og gagnrýndi eftirmenn Stalíns harkalega, sérstaklega Khrústsjov. ==Tilvísanir== <references/> {{Commonscat|Vyacheslav Molotov|Vjatsjeslav Molotov}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|Ábyrgðarritari rússneska kommúnistaflokksins]] | frá = [[16. apríl]] [[1921]]| til = [[3. apríl]] [[1922]]| fyrir = [[Níkolaj Krestínskíj]] | eftir = [[Jósef Stalín]]<br>{{small|(sem aðalritari sovéska kommúnistaflokksins)}} | }} {{Erfðatafla | titill = Formaður þjóðfulltrúaráðs Sovétríkjanna | frá = [[19. desember]] [[1930]]| til = [[6. maí]] [[1941]]| fyrir = [[Aleksej Rykov]] | eftir = [[Jósef Stalín]] | }} {{Töfluendir}} {{fde|1890|1986|Molotov, Vjatsjeslav}} {{DEFAULTSORT:Molotov, Vjatsjeslav}} [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Sovétríkjanna]] nsr1ynxbx8e76e2s06xddikx1hsop15 Konstantin Tsjernenko 0 141853 1763314 1580517 2022-08-01T03:31:28Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Konstantín Tsjernenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Konstantín Tsjernenko]] 0juhwgux9dc1ffkjzfp9749cmm3m04a Andriy Shevchenko 0 143732 1763306 1592534 2022-08-01T03:30:48Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Andríj Sjevtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andríj Sjevtsjenko]] b5toiq27inbeu0b1yz9jy8kel6a7co1 Tchaikowsky 0 145214 1763340 1600583 2022-08-01T03:33:39Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj]] 9qrykca29ejv9sgl0cywwnj2k600vdm Konstantin Chernenko 0 145949 1763313 1604562 2022-08-01T03:31:23Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Konstantín Tsjernenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Konstantín Tsjernenko]] 0juhwgux9dc1ffkjzfp9749cmm3m04a Júlía Tymosjenko 0 146816 1763150 1749094 2022-07-31T21:39:17Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Júlía Tímósjenkó]] á [[Júlía Tymosjenko]] wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Júlía Tímósjenkó<br>{{small|Ю́лія Тимоше́нко}} | mynd = Yulia Tymoshenko, 2010.JPG | myndastærð = 250px | myndatexti1 = | titill= Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start = [[24. janúar]] [[2005]] | stjórnartíð_end = [[8. september]] [[2005]] | forseti = [[Viktor Jústsjenkó]] | forveri = [[Mykola Azarov]] | eftirmaður = [[Júrí Jekhanúrov]] | stjórnartíð_start2 = [[18. desember]] [[2007]] | stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[2010]] | forseti2 = [[Viktor Jústsjenkó]] | forveri2 = [[Viktor Janúkóvitsj]] | eftirmaður2 = [[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}} | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|11|27}} | fæðingarstaður = [[Dnipro]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]]) | dánardagur = | dánarstaður = | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínsk]] | maki = Oleksandr Tímósjenkó | stjórnmálaflokkur = [[Föðurland (Úkraína)|Föðurland]] | börn = 1 | bústaður = | atvinna = | háskóli =Hinn þjóðlegi námuháskóli Úkraínu<br>Þjóðarháskólinn í Dnipropetrovsk<br>Þjóðlegi efnahagsháskólinn í Kænugarði | starf = | trúarbrögð = |undirskrift = }} '''Júlía Volodímírivna Tímósjenkó''' ([[úkraínska]]: Ю́лія Володи́мирівна Тимоше́нко) (f. 27. nóvember 1960) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður. Hún var einn af leiðtogum [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltingarinnar]] árin 2004 – 2005<ref>{{Vefheimild |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3619460 |titill=Lýðskrumari eða byltingarhetja? |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2004 |mánuður=7. desember |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=Morgunblaðið |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> og var tvisvar forsætisráðherra Úkraínu, frá 24. janúar til 8. september 2005 og aftur frá 18. desember 2007 til 4. mars 2010. Tímósjenkó er leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Föðurland (Úkraína)|Föðurlands]], sem hefur 19 fulltrúa á úkraínska þinginu um þessar mundir. Árið 2012 hafði Föðurland hlotið flest atkvæði og unnið 101 af 450 þingsætum. Tímósjenkó hlaut 12,81% atkvæða í forsetakosningum Úkraínu árið 2014 og lenti í öðru sæti á eftir [[Petró Pórósjenkó]].<ref>{{Vefheimild |url=http://www.vb.is/frettir/porosjenko-liklega-naesti-forseti-ukrainu/105597/?q=Deilur |titill=Porosjenkó líklega næsti forseti Úkraínu |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2014 |mánuður=26. maí |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=Viðskiptablaðið |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Tímósjenkó hafði áður boðið sig fram til forseta árið 2010 en tapaði naumlega fyrir [[Viktor Janúkóvitsj]] í annarri umferð kosninganna. Eftir forsetakosningarnar 2010 var Tímósjenkó ákærð fyrir ýmsa glæpi. Þann 11. október var hún sakfelld fyrir fjárdrátt og misbeitingu valds og dæmd til sjö ára fangelsisvistar og um 21 milljarða króna fjársektar. Margar erlendar ríkisstjórnir og stofnanir, þar á meðal [[Evrópusambandið]], [[Bandaríkin]], [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], töldu réttarhöldin hlutdræg í garð Tímósjenkó. Evrópusambandið setti lausn hennar úr fangelsi sem skilyrði fyrir því að samkomulag um nánari tengsl sambandsins við Úkraínu yrði undirritað. Tímósjenkó var leyst úr haldi þann 22. febrúar árið 2014, á lokadögum [[Úkraínska byltingin 2014|byltingarinnar]] gegn Janúkóvitsj forseta.<ref>{{Vefheimild |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/22/julia_timosjenko_leyst_ur_haldi/ |titill=Júlía Tímósj­en­kó leyst úr haldi |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2004 |mánuður=22. febrúar |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=mbl.is |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Úkraínska þingið kaus að endurskoða úkraínsk glæpalög og fella niður glæpina sem hún hafði verið dæmd fyrir. Eftir byltinguna lokuðu hæstiréttur Úkraínu og [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] máli hennar og lýstu því yfir að enginn glæpur hefði verið framinn. Tímósjenkó styður inngöngu Úkraínu í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] en er á móti inngöngu landsins í [[Evrasíska efnahagssambandið]]. Í fangelsi hafði hún farið í hungurverkfall til þess að knýja ríkisstjórn Janúkóvitsj til þess að staðfesta fyrirhugaðan samning um nánari tengsl við Evrópusambandið.<ref>{{Vefheimild |url=http://www.ruv.is/frett/julia-timosjenko-haett-i-motmaelasvelti |titill=Júlía Tímósjenkó hætt í mótmælasvelti |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2013 |mánuður=6. október |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=RÚV |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Tímósjenkó bauð sig fram til forseta í þriðja sinn árið 2019 en lenti í þriðja sæti með um 14 prósentum atkvæða í fyrstu umferð kosninganna þann 31. mars, á eftir Pórósjenkó forseta og leikaranum [[Volodímír Selenskíj]].<ref>{{Vefheimild |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/31/grinistinn_langefstur_i_utgonguspam/ |titill=Grín­ist­inn langefst­ur í út­göngu­spám |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2019 |mánuður=31. mars |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=mbl.is |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=31. mars |árskoðað=2019 |tilvitnun= }}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Úkraínu | frá = [[24. janúar]] [[2005]] | til = [[8. september]] [[2005]] | fyrir = [[Mykola Azarov]]<br>{{small|(til bráðabirgða)}} | eftir = [[Júrij Jekhanurov]] }} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Úkraínu | frá = [[18. desember]] [[2007]] | til = [[4. mars]] [[2010]] | fyrir = [[Viktor Janúkóvitsj]] | eftir = [[Olexander Túrtsínov]]<br>{{small|(til bráðabirgða)}} }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Tímósjenkó, Júlía}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] {{f|1960}} 5tb71789z1xbcq79j7lls313o6bw937 1763154 1763150 2022-07-31T21:42:16Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Júlía Tymosjenko<br>{{small|Ю́лія Тимоше́нко}} | mynd = Yulia Tymoshenko, 2010.JPG | myndastærð = 250px | myndatexti1 = | titill= Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start = [[24. janúar]] [[2005]] | stjórnartíð_end = [[8. september]] [[2005]] | forseti = [[Viktor Júsjtsjenko]] | forveri = [[Mykola Azarov]] | eftirmaður = [[Júrí Jekhanúrov]] | stjórnartíð_start2 = [[18. desember]] [[2007]] | stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[2010]] | forseti2 = [[Víktor Júsjtsjenko]] | forveri2 = [[Viktor Janúkóvitsj]] | eftirmaður2 = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}} | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|11|27}} | fæðingarstaður = [[Dnípro]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]]) | dánardagur = | dánarstaður = | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínsk]] | maki = Oleksandr Tímósjenkó | stjórnmálaflokkur = [[Föðurland (Úkraína)|Föðurland]] | börn = 1 | bústaður = | atvinna = | háskóli =Hinn þjóðlegi námuháskóli Úkraínu<br>Þjóðarháskólinn í Dnipropetrovsk<br>Þjóðlegi efnahagsháskólinn í Kænugarði | starf = | trúarbrögð = |undirskrift = }} '''Júlía Volodymyrívna Tymosjenko''' ([[úkraínska]]: Ю́лія Володи́мирівна Тимоше́нко) (f. 27. nóvember 1960) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður. Hún var einn af leiðtogum [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltingarinnar]] árin 2004 – 2005<ref>{{Vefheimild |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3619460 |titill=Lýðskrumari eða byltingarhetja? |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2004 |mánuður=7. desember |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=Morgunblaðið |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> og var tvisvar forsætisráðherra Úkraínu, frá 24. janúar til 8. september 2005 og aftur frá 18. desember 2007 til 4. mars 2010. Tymosjenko er leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Föðurland (Úkraína)|Föðurlands]], sem hefur 19 fulltrúa á úkraínska þinginu um þessar mundir. Árið 2012 hafði Föðurland hlotið flest atkvæði og unnið 101 af 450 þingsætum. Tymosjenko hlaut 12,81% atkvæða í forsetakosningum Úkraínu árið 2014 og lenti í öðru sæti á eftir [[Petró Pórósjenkó]].<ref>{{Vefheimild |url=http://www.vb.is/frettir/porosjenko-liklega-naesti-forseti-ukrainu/105597/?q=Deilur |titill=Porosjenkó líklega næsti forseti Úkraínu |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2014 |mánuður=26. maí |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=Viðskiptablaðið |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Tymosjenko hafði áður boðið sig fram til forseta árið 2010 en tapaði naumlega fyrir [[Viktor Janúkóvitsj]] í annarri umferð kosninganna. Eftir forsetakosningarnar 2010 var Tymosjenko ákærð fyrir ýmsa glæpi. Þann 11. október var hún sakfelld fyrir fjárdrátt og misbeitingu valds og dæmd til sjö ára fangelsisvistar og um 21 milljarða króna fjársektar. Margar erlendar ríkisstjórnir og stofnanir, þar á meðal [[Evrópusambandið]], [[Bandaríkin]], [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], töldu réttarhöldin hlutdræg í garð Tymosjenko. Evrópusambandið setti lausn hennar úr fangelsi sem skilyrði fyrir því að samkomulag um nánari tengsl sambandsins við Úkraínu yrði undirritað. Tymosjenko var leyst úr haldi þann 22. febrúar árið 2014, á lokadögum [[Úkraínska byltingin 2014|byltingarinnar]] gegn Janúkóvitsj forseta.<ref>{{Vefheimild |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/22/julia_timosjenko_leyst_ur_haldi/ |titill=Júlía Tímósj­en­kó leyst úr haldi |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2004 |mánuður=22. febrúar |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=mbl.is |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Úkraínska þingið kaus að endurskoða úkraínsk glæpalög og fella niður glæpina sem hún hafði verið dæmd fyrir. Eftir byltinguna lokuðu hæstiréttur Úkraínu og [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] máli hennar og lýstu því yfir að enginn glæpur hefði verið framinn. Tímósjenkó styður inngöngu Úkraínu í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] en er á móti inngöngu landsins í [[Evrasíska efnahagssambandið]]. Í fangelsi hafði hún farið í hungurverkfall til þess að knýja ríkisstjórn Janúkóvitsj til þess að staðfesta fyrirhugaðan samning um nánari tengsl við Evrópusambandið.<ref>{{Vefheimild |url=http://www.ruv.is/frett/julia-timosjenko-haett-i-motmaelasvelti |titill=Júlía Tímósjenkó hætt í mótmælasvelti |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2013 |mánuður=6. október |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=RÚV |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Tymosjenko bauð sig fram til forseta í þriðja sinn árið 2019 en lenti í þriðja sæti með um 14 prósentum atkvæða í fyrstu umferð kosninganna þann 31. mars, á eftir Pórósjenkó forseta og leikaranum [[Volodímír Selenskíj]].<ref>{{Vefheimild |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/31/grinistinn_langefstur_i_utgonguspam/ |titill=Grín­ist­inn langefst­ur í út­göngu­spám |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2019 |mánuður=31. mars |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=mbl.is |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=31. mars |árskoðað=2019 |tilvitnun= }}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Úkraínu | frá = [[24. janúar]] [[2005]] | til = [[8. september]] [[2005]] | fyrir = [[Mykola Azarov]]<br>{{small|(starfandi)}} | eftir = [[Júrij Jekhanúrov]] }} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Úkraínu | frá = [[18. desember]] [[2007]] | til = [[4. mars]] [[2010]] | fyrir = [[Viktor Janúkóvitsj]] | eftir = [[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Tymosjenko, Júlía}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] {{f|1960}} ouwp6xk30n1ijj6g3e5foa1mqoe0hr6 1763155 1763154 2022-07-31T21:42:41Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Júlía Tymosjenko<br>{{small|Ю́лія Тимоше́нко}} | mynd = Yulia Tymoshenko, 2010.JPG | myndastærð = 250px | myndatexti1 = | titill= Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start = [[24. janúar]] [[2005]] | stjórnartíð_end = [[8. september]] [[2005]] | forseti = [[Viktor Júsjtsjenko]] | forveri = [[Mykola Azarov]] | eftirmaður = [[Júrí Jekhanúrov]] | stjórnartíð_start2 = [[18. desember]] [[2007]] | stjórnartíð_end2 = [[4. mars]] [[2010]] | forseti2 = [[Víktor Júsjtsjenko]] | forveri2 = [[Viktor Janúkóvitsj]] | eftirmaður2 = [[Oleksandr Túrtjsínov]] {{small|(starfandi)}} | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|11|27}} | fæðingarstaður = [[Dnípro]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]]) | dánardagur = | dánarstaður = | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínsk]] | maki = Oleksandr Tímósjenkó | stjórnmálaflokkur = [[Föðurland (Úkraína)|Föðurland]] | börn = 1 | bústaður = | atvinna = | háskóli =Hinn þjóðlegi námuháskóli Úkraínu<br>Þjóðarháskólinn í Dnipropetrovsk<br>Þjóðlegi efnahagsháskólinn í Kænugarði | starf = | trúarbrögð = |undirskrift = }} '''Júlía Volodymyrívna Tymosjenko''' ([[úkraínska]]: Ю́лія Володи́мирівна Тимоше́нко) (f. 27. nóvember 1960) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður. Hún var einn af leiðtogum [[Appelsínugula byltingin|appelsínugulu byltingarinnar]] árin 2004 – 2005<ref>{{Vefheimild |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3619460 |titill=Lýðskrumari eða byltingarhetja? |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2004 |mánuður=7. desember |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=Morgunblaðið |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> og var tvisvar forsætisráðherra Úkraínu, frá 24. janúar til 8. september 2005 og aftur frá 18. desember 2007 til 4. mars 2010. Tymosjenko er leiðtogi stjórnmálaflokksins [[Föðurland (Úkraína)|Föðurlands]], sem hefur 19 fulltrúa á úkraínska þinginu um þessar mundir. Árið 2012 hafði Föðurland hlotið flest atkvæði og unnið 101 af 450 þingsætum. Tymosjenko hlaut 12,81% atkvæða í forsetakosningum Úkraínu árið 2014 og lenti í öðru sæti á eftir [[Petró Pórósjenkó]].<ref>{{Vefheimild |url=http://www.vb.is/frettir/porosjenko-liklega-naesti-forseti-ukrainu/105597/?q=Deilur |titill=Porosjenkó líklega næsti forseti Úkraínu |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2014 |mánuður=26. maí |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=Viðskiptablaðið |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Tymosjenko hafði áður boðið sig fram til forseta árið 2010 en tapaði naumlega fyrir [[Viktor Janúkóvitsj]] í annarri umferð kosninganna. Eftir forsetakosningarnar 2010 var Tymosjenko ákærð fyrir ýmsa glæpi. Þann 11. október var hún sakfelld fyrir fjárdrátt og misbeitingu valds og dæmd til sjö ára fangelsisvistar og um 21 milljarða króna fjársektar. Margar erlendar ríkisstjórnir og stofnanir, þar á meðal [[Evrópusambandið]], [[Bandaríkin]], [[Mannréttindavaktin]] og [[Amnesty International]], töldu réttarhöldin hlutdræg í garð Tymosjenko. Evrópusambandið setti lausn hennar úr fangelsi sem skilyrði fyrir því að samkomulag um nánari tengsl sambandsins við Úkraínu yrði undirritað. Tymosjenko var leyst úr haldi þann 22. febrúar árið 2014, á lokadögum [[Úkraínska byltingin 2014|byltingarinnar]] gegn Janúkóvitsj forseta.<ref>{{Vefheimild |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/02/22/julia_timosjenko_leyst_ur_haldi/ |titill=Júlía Tímósj­en­kó leyst úr haldi |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2004 |mánuður=22. febrúar |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=mbl.is |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Úkraínska þingið kaus að endurskoða úkraínsk glæpalög og fella niður glæpina sem hún hafði verið dæmd fyrir. Eftir byltinguna lokuðu hæstiréttur Úkraínu og [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] máli hennar og lýstu því yfir að enginn glæpur hefði verið framinn. Tímósjenkó styður inngöngu Úkraínu í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] en er á móti inngöngu landsins í [[Evrasíska efnahagssambandið]]. Í fangelsi hafði hún farið í hungurverkfall til þess að knýja ríkisstjórn Janúkóvitsj til þess að staðfesta fyrirhugaðan samning um nánari tengsl við Evrópusambandið.<ref>{{Vefheimild |url=http://www.ruv.is/frett/julia-timosjenko-haett-i-motmaelasvelti |titill=Júlía Tímósjenkó hætt í mótmælasvelti |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2013 |mánuður=6. október |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=RÚV |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=2. október |árskoðað=2018 |tilvitnun= }}</ref> Tymosjenko bauð sig fram til forseta í þriðja sinn árið 2019 en lenti í þriðja sæti með um 14 prósentum atkvæða í fyrstu umferð kosninganna þann 31. mars, á eftir Pórósjenkó forseta og leikaranum [[Volodymyr Zelenskyj]].<ref>{{Vefheimild |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/03/31/grinistinn_langefstur_i_utgonguspam/ |titill=Grín­ist­inn langefst­ur í út­göngu­spám |safnslóð= |safnár= |safnmánuður= |höfundur= |eftirnafn= |fornafn= |höfundatengill= |meðhöfundar= |ár=2019 |mánuður=31. mars |ritstjóri= |tungumál= |snið= |ritverk=mbl.is |bls= |útgefandi= |mánuðurskoðað=31. mars |árskoðað=2019 |tilvitnun= }}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Úkraínu | frá = [[24. janúar]] [[2005]] | til = [[8. september]] [[2005]] | fyrir = [[Mykola Azarov]]<br>{{small|(starfandi)}} | eftir = [[Júrij Jekhanúrov]] }} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Úkraínu | frá = [[18. desember]] [[2007]] | til = [[4. mars]] [[2010]] | fyrir = [[Viktor Janúkóvitsj]] | eftir = [[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Tymosjenko, Júlía}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] {{f|1960}} 7at6fau1g6pgkajyco60ob8s4ljj4bu Spjall:Júlía Tymosjenko 1 146817 1763152 1610023 2022-07-31T21:39:18Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Júlía Tímósjenkó]] á [[Spjall:Júlía Tymosjenko]] wikitext text/x-wiki {{Æviágrip lifandi fólks}} b75xrfi0grej1bw61lv8tkm8pd648up Þula 0 148780 1763173 1760429 2022-07-31T22:05:27Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Þulurwikipedia2022.png|alt=Þulur|thumb|Móðir raular þulur fyrir börn sín. Teikning eftir [[Muggur|Mugg]]. Teikningin birtist á forsíðu ljóðabókarinnar ''Þulur'' eftir [[Theodóra Thoroddsen|Theodóru Thoroddsen]] árið 1916.|300x300dp]] '''Þulur''' eru ein gerð [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskra þjóðkvæða]], fleiri en sjö línur að lengd og ekki erindaskipt, sem hefur verið hluti af munnlegri hefð að minnsta kosti síðan á [[13. öld|15. öld]]. Merking orðsins „þula" hefur breyst í gegnum tíðina og virðist það fyrst hafa átt sérstaklega við kvæði sem tengdust nafnarunum eða annari upptalningu. Á [[18. öld]] tíðkuðust svokallaðar langlokur sem voru langir rímaðir bragir þar sem ekki var skilið á milli erinda. Í seinni tíð hafa þulurnar orðið að [[Barnagæla|barnagælum]]. <ref>https://skemman.is/bitstream/1946/584/1/thulur.pdf</ref> Höfundar þulna eru yfirleitt óþekktir. Þó hafa ýmis seinni tíma skáld tekið ástfóstri við þuluformið og var ljóðskáldið [[Theodóra Thoroddsen]] (1863-1954) frá [[Kvennabrekka|Kvennabrekku]] í [[Dalasýsla|Dölum]] þeirra langþekktust. == Þjóðlög við íslenskar þulur == Þulur voru yfirleitt mæltar fram eða raulaðar fyrr á öldum fyrir börn með einföldum laglínum.<ref>{{Vefheimild|url=chrome-extension://efaidnbmnnnibpcajpcglclefindmkaj/https://opinvisindi.is/bitstream/handle/20.500.11815/1939/YSH%20endanleg%20skil.pdf?sequence=1&isAllowed=y|titill=Íslenskar þulur síðari alda|höfundur=Yelena Sesselja Helgadóttir|ár=2020|bls=252}}</ref> Mörg þessara þjóðlaga hafa varðveist og þekkjast enn vel í dag. Þá útsetti tónskáldið [[Jórunn Viðar]] margar þessar laglínur og gaf út á prenti á ofanverðri 20. öld. == Dæmi um þulur == * [[Allra flagða þula]] * [[Bárður minn á jökli]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Fuglinn í fjörunni hann heitir már]] * [[Fúsintesþula]] * [[Gekk ég upp á hólinn]] * [[Gilsbakkaþula]] * [[Heyrði ég í hamrinum]] * [[Karl og kerling riðu á alþing]] * [[Karl tók til orða]] * [[Kom ég þar að kveldi]] * [[Krumminn í hlíðinni]] * [[Sat ég undir fiskihlaða]] * [[Sól skín á fossa]] * [[Stígum við stórum]] * [[Táta, Táta teldu dætur þínar]] * [[Tunglið skín á himni háa]] * [[Þegiðu, þegiðu sonurinn sæli (Kúaþula)]] * [[Þórnaldarþula]] == Tengt efni == * [[Barnagæla|Barnagælur]] * [[Ríma]] * [[Sagnadans]] * [[Vikivaki]] * [[Lausavísa|Lausavísur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Tvísöngur]] == Heimildir == <references/> {{stubbur|tónlist}} [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] [[Flokkur:Þjóðlagatónlist|*]] [[Flokkur:Íslensk menning]] [[Flokkur:Ljóð]] [[Flokkur:Tónlist]] eh2h7nw6iaw9xcfe0v1zatr1k3nelac Thionville 0 149301 1763040 1625782 2022-07-31T18:01:34Z 89.160.233.104 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Belle facade - panoramio.jpg|thumb|right|250px|Thionville]] '''Thionville''' er borg í norðausturhluta [[Frakkland|Frakklands]]. Þar búa 40.778 manns (1. janúar 2019). {{stubbur}} [[Flokkur:Borgir í Frakklandi]] tv3are8awq9qkywuo9dz9c05cs8yyfu Rojava 0 149433 1763290 1727464 2022-08-01T02:35:20Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Land |nafn_á_frummáli = Rojava<br />Rojavaya Kurdistanê |nafn_í_eignarfalli = Rojava |fáni =Flag of Rojava.svg |alt = |skjaldarmerki =Emblem of the Self Administration of Northern and Eastern Syria.svg |alt1 = ''Skáletraður texti'' |staðsetningarkort = Regions of the Autonomous Administration of North and East Syria.png |alt2 = |kjörorð = |þjóðsöngur = |tungumál = [[Kúrdíska]], [[arabíska]] og [[fornsýrlenska]] |höfuðborg = [[Qamishli]] |stjórnarfar = [[Lýðræðislegt fylkjasamband]] |titill_leiðtoga = [[Forseti]]<br />[[Forseti]] |nöfn_leiðtoga = [[Hediya Yousef]]<br />[[Mansur Selum]] |staða = [[''De facto'' Sjálfstjórnarsvæði]] |staða_athugasemd = |atburður1 = Lýst yfir sjálfstjórn á landsvæðinu og stofnskrá Rojava tekin í gildi |dagsetning1 = Janúar 2014 |atburður2 = Lýst yfir stofnun fylkjasambands |dagsetning2 = 17. Mars 2016 |stærðarsæti = |flatarmál_magn = 1_E11_m² |flatarmál = 50,000 |hlutfall_vatns = |fólksfjöldi = ≈2,000,000 (áætlað) |mannfjöldaár = 2018 |mannfjöldasæti = |íbúar_á_ferkílómetra = ≈40 |gjaldmiðill = [[Sýrlenskt pund]] |tímabelti = [[UTC]]+2 |tld = |símakóði = }} '''Lýðræðislega fylkjasambandið í Norður Sýrlandi''' ([[Kúrdíska]]: ''Rojavaya Kurdistanê'') betur þekkt sem Fylkjasambandið '''Rojava''' er ''de facto'' sjálfstjórnarsvæði í Norður og Austurhluta [[Sýrland|Sýrlands]] sem starfar útfrá hugmyndum um lýðræðislegt fylkjasamband. Fylkjasambandið Rojava skiptist í 3 [[kantóna|kantónur]]: [[Jazira]]-hérað ([[Kúrdíska]]: ''cizîrê''), [[Efrat]]-hérað ([[Kúrdíska]]: ''Herêma Firatê‎''), áður þekkt sem ''Kobane-hérað'' í Norður-Sýrlandi og [[Afrin|Afrín]]-hérað ([[Kúrdíska]]: ''efrîn'') Í Norð-Vesturhluta landsins. Ásamt kantónunum þrem hafa fulltrúar svæðisbundinna ráða í [[Raqqa]], [[Manbij]], [[Tabqa]] og [[Deir ez-Zor]] tekið þátt í starfi Fylkjasambandsins. == Landafræði == [[Kúrdistan]] er lauslega skilgreint svæði í fjallahéröðum [[Tyrkland]]s, [[Íran]]s, [[Írak]]s og [[Sýrland]]s. Rætur [[kúrdar|kúrdísku þjóðarinnar]] má rekja til ólíkra þjóðflokka í fjallahéröðum norð-austur af [[Mesapótamía|Mesapótamíu]] á [[7. öldin|7. öld]] sem lutu stjórn [[Býsansríki]]s og [[Persaveldi]]s. Heimkynni Kúrda tilheyrðu [[Tyrkjaveldi|Ottómanveldinu]] fyrir [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldina]] og að stríðinu loknu stóð til að gera ráð fyrir kúrdísku ríki í [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlöndum]]. Í lokadrögum [[Versalasamningurinn|Versalasamninganna]] er Stór-Kúrdistan þó skipt milli fjögurra landa. Vesturhluti Kúrdistans lendir innan landamæra [[Sýrland]]s og dregur Rojava nafn sitt af kúrdíska orðinu fyrir [[vestur]]. Sýrlenskir Kúrdar eru í meirihluta víða í norðanverðu landinu og frá og með þriðja áratugi 20. aldar hafa þeir verið stærsta [[þjóðarbrot]] innan Sýrlands að frátöldum [[Arabar|Aröbum]]. Fylkasambandið Rojava samanstendur af þrem sjálfstjórnarhéröðum í Norður og norð-vesturhluta Sýrlands. [[Jazira]]-hérað og [[Efrat]]-hérað mynda landfræðilega heild, [[Afrin]]-hérað liggur vestar í landinu og á ekki landamæri við hin fylki sambandsins. Landsvæðið sem fylkjasambandið fer með yfirráð yfir er þó nokkuð breytilegt sökum átaka á svæðinu. == Stofnun == Aðdraganda stofnunar fylkjasambandsins Rojava í Norður-Sýrlandi má rekja aftur til stofnunar stjórnmálaflokksins [[PYD]], Lýðræðishreyfingu Sýrlands árið [[2003]], sem skipulagður var í kringum hugmyndir [[Abdullah Öcalan]] um lýðræðislega sjálfstjórn samfélaga. Árið [[2011]] var lýðræðishreyfingin [[TEV-DEM]] stofnuð og tóku hreyfingarnar tvær höndum saman við upphaf [[arabíska vorið|arabíska vorsins]] í [[Sýrland]]i með það að markmiði að leggja grunn að sjálfstjórn Rojava-svæðisins. Framtak þessara hreyfinga hefur verið kallað [[Rojava-verkefnið]]. Árið 2012 tóku varnarsveitir Kúrda í Rojava, [[YPG]] og [[YPJ]], völd yfir stærsta hluta landsvæðisins sem tilheyrir nú Rojava. Í kjölfar þess dró stjórnarher [[Bashar al-Assad|Assads]] sig í hlé á þessu tiltekna svæði sem færði PYD-flokknum aukið tækifæri til þess að leggja grunn að nýrri samfélagsskipan. Sama ár var ráðgjafaþing Vestur-Kúrdistan, [[MBRK]], sett á laggirnar. Í mars [[2016]] hittust fulltrúar frá kantónunum þrem: [[Efrat]], [[Jazira]] og [[Afrin]] til þess að tilkynna formlega um stofnun fylkjasambands undir þeim ákvæðum sem finna má í stofnskrá sambandsins. == Stjórnarskrá == Samkvæmt stjórnarskrá Rojava, samanstanda hin lýðræðislegu sjálfstjórnarfylki af þremur kantónum: Afrin-héraði, Jazirah-héraði og Kobane-héraði. Stjórnkerfið lýsir sér í tengslaneti sjálfstæðra eininga sem hafa fullt sjálfsforræði og ræða eigin mál á opnum íbúafundum, og skal kantónunum vera stjórnað út frá hugmyndum um [[Stjórndreifing|valddreifingu]], grasrótarlýðræði og fjölhyggju. Í stjórnarskránni er kveðið á um bandalag [[kúrdar|Kúrda]], [[arabar|Araba]], [[Assýrumanna]], [[Kaldeumanna]], [[túrkmenar|Túrkmena]], [[armenar|Armena]] og [[Tsjetsjenar|Tsjetsjena]] á landsvæðinu. Sambúð þeirra ólíku hópa sem svæðið byggja á að vera friðsamleg og tryggja rétt allra íbúa til þess að iðka menningu, trú og móðurmál sitt innan fylkjasambandsins. Fylkjasambandið miðar ekki að því að stofna ríki sem er að öllu aðskilið frá sýrlenska ríkinu, heldur sjálfstjórnarsvæði innan Sýrlands. Samkvæmt stofnskránni er hlutverk Rojava-verkefnisins einnig að beina Sýrlandi í átt frelsis og lýðræðis að stríðslokum. Hver [[kantóna]] innan sambandsins fer með nokkuð mikla sjálfstjórn og tekur stofnskrá Rojava afstöðu gegn miðstýringu í stjórnkerfinu og leggur frekar áherslu á grasrótarlýðræði þar sem vald er í höndum fólksins. == Lýðræðislegt Fylkjasamband == [[Abdullah Öcalan]], stofnandi [[PKK|Kúrdíska verkamannaflokksins í Tyrklandi]], er fremsti kenningasmiður hugmyndarinnar um lýðræðislegt fylkjasamband Kúrda. Samkvæmt Öcalan felst lýðræðisleg sjálfstjórn í því þegar almúginn skipuleggur sig í sjálfstæðar grasrótarhreyfingar sem byggja meðal annars á hugmyndum um láréttar samfélagslegar formgerðir, frekar en stigveldi. Lýðræðislegt fylkjasamband ([[enska]]: ''democratic confederalism'') felst í því að þessar hreyfingar mynda tengslanet þvert á landsvæði í formi fylkjasambands sem starfar út frá grasrótarlýðræði og þeirri hugmynd að samfélög stjórni sér sjálf í umboði fólksins. Markmið Rojava-verkefnisins er að stofna fylkjasamband að fyrirmynd hugmynda [[Abdullah Öcalan]], og er því ekki um eiginlegt [[þjóðríki]] að ræða. Þrátt fyrir að [[Kúrdar]] séu stærsti þjóðernishópurinn innan fylkjasambandsins sinnir stofnskrá Rojava því hlutverki að sporna gegn yfirráðum Kúrda á svæðinu, enda kveður hún á um jafnan rétt allra [[þjóðarbrot]]a til þess að iðka sína [[trúarbrögð|trú]], viðhalda [[móðurmál|móðurmáli]] sínu og [[menning|menningu]]. Þannig er hugmyndin um lýðræðislegt bandalag sett fram sem andsvar við þjóðríkinu og er markmið þess að stofna til samfélags þar sem unnið er á flötum grunni og félagslegu [[stigveldi]] er hafnað. == Fulltrúaráð == Minnsta stjórnfarslega eining [[stjórnkerfi|stjórnkerfisins]] í Rojava eru kommúnur sem samanstanda af 30-400+ heimilum í þorpi eða borg. Þessar kommúnur hittast á tveggja vikna fresti og kjósa íbúaráð sem fer í þeirra umboði með mál kommúnunnar á fundi fulltrúaráða hverfa og/eða þorpa ([[enska]]: ''People’s council''). Þriðja stig stjórnskipunar Rojava eru kosnir fulltrúar úr fulltrúarráðunum sem mynda héraðsráð ([[enska]]: ''District people’s council''), en þar sitja einnig fulltrúar stjórnmálaflokka og félagasamtaka. Að lokum sitja fulltrúar héraðsráðs allra héraða, auk fulltrúa [[TEV-DEM]] Í [[MBRK]] ráðinu, sem er umfangsmesta stjórnfarslega eining hverrar [[kantóna|kantónu]]. Ráð hverrar kantónu hittist að lokum til þess að ræða þau mál sem koma öllum íbúum Rojava við. Þess má þó geta að ráðið í heild sinni hefur fá tækifæri til þess að koma saman sökum þeirra átaka sem koma í veg fyrir ferðafrelsi milli kantónanna þriggja. Á öllum stigum stjórnkerfisins í Rojava er sérstakt kvennaráð til þess að tryggja að áform stofnskrár Rojava um kynjajafnrétti sé framfylgt. == Átök == Frá stofnun fylkjasambandsins Rojava hefur það átt undir högg að sækja frá skæruliðasamtökunum [[Jabhat al-Nusra]] og [[Íslamska ríkið|Daesh]]. Auk þess hefur [[Recep Tayyip Erdoğan|Erdogan]], forseti [[Tyrkland]]s, ítrekað hótað hernaðaríhlutun á landsvæðið, en það á landamæri við Tyrkland. Tyrknesk stjórnvöld óttast að YPG og YPJ, hersveitir Rojava nái að tengja saman allar kantónur fylkjasambandsins og leggja þar með undir sig meirihluta landamæra [[Tyrkland]]s við [[Sýrland]]. Auk þess telur Tyrklandsstjórn sér stafa ógn af samstarfi [[PYG]]-flokksins í Rojava og Kúrdíska verkamannaflokksins, [[PKK]], í Tyrklandi. Varnarsveitirnar YPG og YPJ hafa notið stuðnings bæði frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Rússland|Rússlandi]], meðal annars með loftárásum á sveitir [[Íslamska ríkið|Daesh]] á svæðinu. == Tilvísanir == <references/> * [https://peaceinkurdistancampaign.com/charter-of-the-social-contract/ "Charter of the Social Contract- Self-Rule in Rojava"] ''Peace in Kurdistan.'' Skoðað þann 26. Febrúar 2019 * [https://stundin.is/blogg/helga-tryggvadottir/a-lifa-og-deyja-fyrir-betri-heimHATCF/ Að lifa og deyja fyrir betri heim]''Stundin.'' Skoðað þann 25. Febrúar 2019 * [https://www.bbc.com/news/world-middle-east-29702440/ Who are the Kurds?]''BBC news.'' 21. Október 2014. Sótt 26. Febrúar 2019 * Eliza Egert og Tom Anderson. ''Struggles for autonomy in kurdistan.'' 2016. Corporate watch * Aylin Ünver [http://www.rubincenter.org/2012/07/the-arab-spring-its-effects-on-the-kurds-and-the-approaches-of-turkey-iran-syria-and-iraq-on-the-kurdish-issue/ ''The Arab Spring, its Effects on the Kurds, and the Approaches of Turkey, Iran, Syria and Iraq on the Kurdish Issue.''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20181226124105/http://www.rubincenter.org/2012/07/the-arab-spring-its-effects-on-the-kurds-and-the-approaches-of-turkey-iran-syria-and-iraq-on-the-kurdish-issue/ |date=2018-12-26 }} 2012. The Middle East Review of International Affairs. * Jordi Tejel. ''Syria's Kurds - History, Politics and Society.'' 2009. Oxon, England: Routledge. * Ghadi Sary. [https://www.chathamhouse.org/sites/files/chathamhouse/publications/research/2016-09-15-kurdish-self-governance-syria-sary_0.pdf''Kurdish Self-governance in Syria: Survival and Ambition. The royal institute of international affairs.'']{{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20171009204816/https://www.chathamhouse.org/sites/files/chathamhouse/publications/research/2016-09-15-kurdish-self-governance-syria-sary_0.pdf |date=2017-10-09 }} Sótt 23. Febrúar 2019tt 23. Febrúar 2019 [[Flokkur:Sýrland]] [[Flokkur:Sýrlenska borgarastyrjöldin]] [[Flokkur:Mið-Austurlönd]] d6pvdu6oguk7atjn45d6svcf61auq42 Rekilvendill 0 150593 1763288 1700583 2022-08-01T02:24:34Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | image = Taphrina amentorum tongue gall.JPG | regnum = [[Svepparíki]] (''Fungi'') | phylum = [[Asksveppir]] (''Ascomycota'') | classis = [[Taphrinomycetes]] | ordo = [[Taphrinales]] | familia = [[Taphrinaceae]] | genus = [[Nornavendir]] (''Taphrina'') | species = '''''T. alni''''' | binomial = ''Taphrina alni'' | binomial_authority = (Berk. & Broome) Gjaerum, 1966 | synonyms = ''Taphrina amentorum'' <small></small><br /> ''Exoascus amentorum'' <small></small><br /> ''Exoascus alni-incanae'' <small>J.G.Kuhn</small><br /> ''Ascomyces alni'' <small>Berk. & Broome</small><br /> ''Ascomyces alnitorquus'' <small>(Tul.) anon. ined.</small><br /> ''Exoascus alnitorquus'' <small>(Tul.) Sadeb. 1884</small><br /> ''Taphrina alni-incanae'' <small>(J.G. Kühn) Magnus 1890</small><br /> ''Taphrina alnitorqua'' <small>Tul. 1866</small> }} '''Rekilvendill''' ([[fræðiheiti]]: ''Taphrina alni'') er [[sveppur]] sem leggst á rekla elris.<ref name="Ellis">Ellis, Hewett A. (2001). ''Cecidology''. Vol.16, No.1. p. 24.</ref><ref name="Alni">{{Cite web |url=http://www.wildaboutbritain.co.uk/forums/fungi-forums/46110-alder-tongue-fungus-correct-name-sought.html |title=Clarification of synonyms |access-date=2019-04-13 |archive-date=2014-08-26 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140826113346/http://www.wildaboutbritain.co.uk/forums/fungi-forums/46110-alder-tongue-fungus-correct-name-sought.html |dead-url=yes }}</ref><ref name="Gall Fungi">[http://www.plantengallen.com/dataengels/gall_fungi.htm Gall Fungi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090410073235/http://www.plantengallen.com/dataengels/gall_fungi.htm |date=2009-04-10 }}</ref> [[File:Taphrina alni developing languet.JPG|thumb|200px|left|Gall að byrja að myndast]] [[File:Young Taphrina alni.JPG|thumb|200px|left|]] [[File:Taphrina alni languet on Alder pseudocones.JPG|thumb|200px|left|Óvenju stórt gall rekilvendils]] ==Tilvísanir== {{reflist}} * Redfern, Margaret & Shirley, Peter (2002). ''British Plant Galls. Identification of galls on plants & fungi''. AIDGAP. Shrewsbury : Field Studies Council. {{ISBN|1-85153-214-5}}. ==Tenglar== * [http://www.speciesfungorum.org/Names/Names.asp Index Fungorum] * [https://web.archive.org/web/20070820101227/http://nt.ars-grin.gov/fungaldatabases/ USDA ARS Fungal Database] * [https://www.flickr.com/photos/rachel_s/1773926162/ Photograph of T.alni] * [https://www.flickr.com/photos/rachel_s/2801189572/ T.alni in spring] * [https://www.youtube.com/watch?v=tNDTIAkvv8U Commentary and video on T.alni] {{commonscat|Taphrina alni}} {{wikilífverur|Taphrina alni}} {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Nornavendir]] [[Flokkur:Sníkjusveppir]] 5co1kg33gs7stycqrc43wbkpudhw8zs Volodymyr Zelenskyj 0 150755 1763137 1760411 2022-07-31T21:31:39Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Volodímír Selenskíj]] á [[Volodymyr Zelenskyj]]: Færi, vonandi í síðasta sinn, á umritun skv. umritunartöflu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Volodímír Selenskíj<br>{{small|Володимир Зеленський}} | búseta = | mynd = Volodymyr Zelensky Official portrait.jpg | myndatexti = | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[20. maí]] [[2019]] | stjórnartíð_end = | forsætisráðherra = [[Volodímír Grojsman]]<br>[[Oleksíj Hontsjarúk]]<br>[[Denys Sjmyhal]] | forveri = [[Petró Pórósjenkó]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1978|1|25}} | fæðingarstaður = [[Kryvyj Ríh]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | trúarbrögð= [[Gyðingdómur]] | starf = Leikari, stjórnmálamaður | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = [[Olena Selenska|Olena Kijasjko]] (g. 2003) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Þjónn fólksins (stjórnmálaflokkur)|Þjónn fólksins]] | undirskrift = Autograph-VolodymyrZelensky.png }} '''Volodímír Oleksandrovitsj Selenskíj''' (f. 25. janúar 1978) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður og gamanleikari sem er núverandi forseti Úkraínu. Hann var kjörinn forseti þann 21. apríl árið 2019<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> og tók við embættinu þann 20. maí sama ár. ==Æviágrip== Volodímír Selenskíj er fæddur 25. janúar 1978 í borginni [[Kryvyj Ríh]] í miðhluta Úkraínu, sem þá var hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Foreldrar hans voru menntafólk af [[Gyðingar|Gyðingaættum]]. Afi hans barðist með sovéska hernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni og nokkrir ættingjar hans voru drepnir af nasistum í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=„Rödd Paddingtons“ sem tekst á við rússneska björninn|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/28/rodd-paddingtons-sem-tekst-a-vid-russneska-bjorninn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Selenskíj nam lögfræði en skipti síðan um starfsvettvang og gerðist leikari og grínisti.<ref name=nr1>{{Vefheimild|titill=Ó­vinur Pútíns númer eitt|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ovinur-putins-numer-eitt/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Þorvaldur S Helgason}}</ref> Selenskíj varð þjóðþekktur gamanleikari í Úkraínu fyrir að leika aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum ''Þjónn fólksins'' (úkraínska: ''Слуга народу'') frá árinu 2015 til 2019. Í þáttunum lék Selenskíj Vasyl Holoborodko, menntaskólakennara sem er óvænt kjörinn forseti Úkraínu eftir að myndband af honum að hallmæla kerfislægri [[spilling]]u í landinu fer á flug um netheima.<ref name="fp">{{cite web|last1=Jacobsen|first1=Katherine|title=How a Fictional President Is Helping Ukrainians Rethink Their Absurd Politics|url=https://foreignpolicy.com/2016/12/13/how-a-fictional-president-is-helping-ukrainians-rethink-their-absurd-politics/|website=Foreign Policy|accessdate=22. apríl 2019|date=13 December 2016}}</ref><ref name="cc1">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/06/ukraines-servant-people-hidden-gem-political-comedy/|title=Ukraine’s 'Servant of the People' is a hidden gem of political comedy|last1=Kao|first1=Anthony|date=6 June 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref><ref name="cc2">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/08/interview-vladimir-zelenskiy-playing-ukraines-president-servant-people/|title=Interview: Vladimir Zelenskiy on playing Ukraine’s president in 'Servant of the People'|last1=Kao|first1=Anthony|date=22 August 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref> Í þáttunum var gert grín að gerspilltri stjórnmálastétt Úkraínu með því að stilla henni upp við hlið hins heiðarlega en hrekklausa Holoborodko. Framleiðendur sjónvarpsþáttanna stofnuðu stjórnmálaflokk undir nafninu Þjónn fólksins árið 2018.<ref name=mbl/> Selenskíj staðfesti á gamlárskvöld árið 2018 að hann hygðist gefa kost á sér í forsetakosningum Úkraínu árið 2019. Hann hafði þá þegar hlotið mikinn meðbyr í embættið, sérstaklega meðal aðdáenda þáttanna sem töldu að Selenskíj myndi líkt og persónan sem hann lék verða tilbreyting frá kerfislægri spillingu í stjórnkerfi landsins. Selenskíj mældist snemma með mikið forskot í skoðanakönnunum. Auk þess að njóta góðs af því að vera talinn utangarðsmaður í úkraínskum stjórnmálum var Selenskíj einn fárra frambjóðenda sem gat sótt fylgi um allt landið. Fylgi annarra frambjóðenda var gjarnan mjög bundið ýmist við hinn [[Úkraínska|úkraínskumælandi]] vesturhluta eða hinn [[Rússneska|rússneskumælandi]] suðurhluta. Selenskíj talar sjálfur rússnesku að móðurmáli en talar úkraínsku þó einnig reiprennandi. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Selenskíj um 30 prósent atkvæða, nærri því tvöfalt meira en sitjandi forseti landsins, [[Petró Pórósjenkó]].<ref name=mbl2>{{Vefheimild|titill=For­skot grín­ist­ans ekk­ert spaug|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/01/forskot_grinistans_ekkert_spaug/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=1. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> Í seinni umferðinni þann 21. apríl vann Selenskíj svo stórsigur á móti Pórósjenkó með um 73 prósentum atkvæða. Eftir að Selenskíj tók við embætti kallaði hann til snemmbúinna þingkosninga til þess að styrkja stöðu sína. Í kosningunum, sem haldnar voru þann 21. júlí, vann Þjónn fólksins um 44% atkvæða og næg þingsæti til að mynda meirihluta með hjálp eins flokks í viðbót.<ref>{{Vefheimild|titill=Flokk­ur grín­ist­ans með 44%|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/21/flokkur_grinistans_med_44_prosent/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júlí}}</ref> Selenskíj vakti fyrst athygli á alþjóðasenunni vegna símtals milli hans og [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta árið 2019. Fyrir símtalið hafði Trump látið stöðva hernaðarstyrk til Úkraínu og í samtali sínu við Selenskíj þrýsti hann á Selenskíj að hefja rannsókn á meintu fjármálamisferli [[Hunter Biden|Hunters Biden]], sonar [[Joe Biden]], í Úkraínu. Joe Biden var þá álitinn líklegt forsetaefni [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningum Bandaríkjanna 2020]] og því sökuðu andstæðingar Trumps hann um að hafa beitt ríkisfé til að fjárkúga erlendan þjóðarleiðtoga í nafni eigin pólitísku hagsmuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Atvikið leiddi til þess að Trump var kærður til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] af [[Bandaríkjaþing]]i en síðar sýknaður. Selenskíj neitaði að gagnrýna framkomu Trumps og sagðist ekki vilja blanda sér í stjórnmál annars ríkis.<ref name=kjarninn>{{Vefheimild|titill=Sex staðreyndir um Zelenskí|url=https://kjarninn.is/skyring/sex-stadreyndir-um-zelensky/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=28. febrúar|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref> Í kosningabaráttunni 2019 hafði Selenskíj boðað sættir við Rússa í yfirstandandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum þeirra við Úkraínu]]. Eftir að hann tók við embætti tókst honum hins vegar ekki að bæta samskiptin við Rússland, meðal annars þar sem hann vildi ekki fara að kröfum [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta um að Úkraína hætti að halla sér að [[Vesturveldin|Vesturveldunum]] í stjórnmálum.<ref name=kjarninn/> ===Innrás Rússa 2022=== [[Mynd:Working trip of the President of Ukraine to the Kyiv region 71.jpg|thumb|left|Selenskíj (til hægri) með úkraínskum hermönnum í Kænugarði í apríl 2022 eftir að rússneska innrásarliðið var rekið þaðan.]] Í febrúar 2022 gerðu Rússar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]] til að „afvopna og af-nasistavæða“ landið eftir hernaðaruppbyggingu á landamærunum sem hafði staðið yfir í nokkrar vikur. Í sjónvörpuðu ávarpi kvöldið fyrir innrásina biðlaði Selenskíj til rússnesku þjóðarinnar að stilla til friðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar þurfi að vita sannleikann|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/russar_thurfi_ad_vita_sannleikann/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Selenskíj fékk úkraínska þingið til að lýsa yfir þrjátíu daga neyðarástandi vegna innrásarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Úkraínska þingið sam­þykkir að lýsa yfir neyðar­á­standi|url=https://www.visir.is/g/20222226785d/ukrainska-thingid-sam-thykkir-ad-lysa-yfir-neydar-a-standi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=23. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Smári Jökull Jónsson}}</ref> Selenskíj hefur haldið sig í höfuðborginni [[Kænugarður|Kænugarði]] í innrásinni og hefur neitað að flýja þrátt fyrir að hún sé umsetin rússneskum hermönnum.<ref name=nr1/> Selenskíj ávarpaði [[Alþingi]] Íslands í gegnum myndvarpsútsendingu þann 6. maí 2022 til að þakka stuðning Íslendinga í innrásinni. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn sem hefur ávarpað þingsal Alþingis.<ref>{{Vefheimild|titill=Skýr skilaboð til umheimsins: „Engin viðskipti við einræðið“|url=https://www.visir.is/g/20222258412d/skyr-skilabod-til-umheimsins-engin-vidskipti-vid-einraedid-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí|höfundur=Tryggvi Páll Tryggvason}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina|url=https://www.althingi.is/althjodastarf/tilkynningar/volodymyr-zelenski-forseti-ukrainu-avarpar-althingismenn-og-islensku-thjodina|útgefandi=[[Alþingi]]|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref> ==Einkahagir== Eiginkona Volodímírs Selenskíj er arkitektinn og handritshöfundurinn [[Olena Selenska]]. Þau eiga saman tvö börn.<ref name=nr1/> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Úkraínu |frá=[[20. maí]] [[2019]] |til= |fyrir=[[Petró Pórósjenkó]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{DEFAULTSORT:Selenskíj, Volodimír}} {{f|1978}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Úkraínskir leikarar]] heq0mce1jca7c5bitj05cmankjdu05d 1763141 1763137 2022-07-31T21:34:12Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Volodymyr Zelenskyj<br>{{small|Володимир Зеленський}} | búseta = | mynd = Volodymyr Zelensky Official portrait.jpg | myndatexti = | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[20. maí]] [[2019]] | stjórnartíð_end = | forsætisráðherra = [[Volodímír Grojsman]]<br>[[Oleksíj Hontsjarúk]]<br>[[Denys Sjmyhal]] | forveri = [[Petró Pórósjenkó]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1978|1|25}} | fæðingarstaður = [[Kryvyj Ríh]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | trúarbrögð= [[Gyðingdómur]] | starf = Leikari, stjórnmálamaður | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = [[Olena Zelenska|Olena Kíjasjko]] (g. 2003) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Þjónn fólksins (stjórnmálaflokkur)|Þjónn fólksins]] | undirskrift = Autograph-VolodymyrZelensky.png }} '''Volodymyr Oleksandrovytsj Zelenskyj''' (f. 25. janúar 1978) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður og gamanleikari sem er núverandi forseti Úkraínu. Hann var kjörinn forseti þann 21. apríl árið 2019<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> og tók við embættinu þann 20. maí sama ár. ==Æviágrip== Volodymyr Zelenskyj er fæddur 25. janúar 1978 í borginni [[Kryvyj Ríh]] í miðhluta Úkraínu, sem þá var hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Foreldrar hans voru menntafólk af [[Gyðingar|Gyðingaættum]]. Afi hans barðist með sovéska hernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni og nokkrir ættingjar hans voru drepnir af nasistum í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=„Rödd Paddingtons“ sem tekst á við rússneska björninn|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/28/rodd-paddingtons-sem-tekst-a-vid-russneska-bjorninn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Selenskíj nam lögfræði en skipti síðan um starfsvettvang og gerðist leikari og grínisti.<ref name=nr1>{{Vefheimild|titill=Ó­vinur Pútíns númer eitt|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ovinur-putins-numer-eitt/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Þorvaldur S Helgason}}</ref> Zelenskyj varð þjóðþekktur gamanleikari í Úkraínu fyrir að leika aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum ''Þjónn fólksins'' (úkraínska: ''Слуга народу'') frá árinu 2015 til 2019. Í þáttunum lék Zelenskyj Vasyl Holoborodko, menntaskólakennara sem er óvænt kjörinn forseti Úkraínu eftir að myndband af honum að hallmæla kerfislægri [[spilling]]u í landinu fer á flug um netheima.<ref name="fp">{{cite web|last1=Jacobsen|first1=Katherine|title=How a Fictional President Is Helping Ukrainians Rethink Their Absurd Politics|url=https://foreignpolicy.com/2016/12/13/how-a-fictional-president-is-helping-ukrainians-rethink-their-absurd-politics/|website=Foreign Policy|accessdate=22. apríl 2019|date=13 December 2016}}</ref><ref name="cc1">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/06/ukraines-servant-people-hidden-gem-political-comedy/|title=Ukraine’s 'Servant of the People' is a hidden gem of political comedy|last1=Kao|first1=Anthony|date=6 June 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref><ref name="cc2">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/08/interview-vladimir-zelenskiy-playing-ukraines-president-servant-people/|title=Interview: Vladimir Zelenskiy on playing Ukraine’s president in 'Servant of the People'|last1=Kao|first1=Anthony|date=22 August 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref> Í þáttunum var gert grín að gerspilltri stjórnmálastétt Úkraínu með því að stilla henni upp við hlið hins heiðarlega en hrekklausa Holoborodko. Framleiðendur sjónvarpsþáttanna stofnuðu stjórnmálaflokk undir nafninu Þjónn fólksins árið 2018.<ref name=mbl/> Zelenskyj staðfesti á gamlárskvöld árið 2018 að hann hygðist gefa kost á sér í forsetakosningum Úkraínu árið 2019. Hann hafði þá þegar hlotið mikinn meðbyr í embættið, sérstaklega meðal aðdáenda þáttanna sem töldu að Zelenskyj myndi líkt og persónan sem hann lék verða tilbreyting frá kerfislægri spillingu í stjórnkerfi landsins. Zelenskyj mældist snemma með mikið forskot í skoðanakönnunum. Auk þess að njóta góðs af því að vera talinn utangarðsmaður í úkraínskum stjórnmálum var Zelenskyj einn fárra frambjóðenda sem gat sótt fylgi um allt landið. Fylgi annarra frambjóðenda var gjarnan mjög bundið ýmist við hinn [[Úkraínska|úkraínskumælandi]] vesturhluta eða hinn [[Rússneska|rússneskumælandi]] suðurhluta. Zelenskyj talar sjálfur rússnesku að móðurmáli en talar úkraínsku þó einnig reiprennandi. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Zelenskyj um 30 prósent atkvæða, nærri því tvöfalt meira en sitjandi forseti landsins, [[Petró Pórósjenkó]].<ref name=mbl2>{{Vefheimild|titill=For­skot grín­ist­ans ekk­ert spaug|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/01/forskot_grinistans_ekkert_spaug/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=1. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> Í seinni umferðinni þann 21. apríl vann Selenskíj svo stórsigur á móti Pórósjenkó með um 73 prósentum atkvæða. Eftir að Zelenskyj tók við embætti kallaði hann til snemmbúinna þingkosninga til þess að styrkja stöðu sína. Í kosningunum, sem haldnar voru þann 21. júlí, vann Þjónn fólksins um 44% atkvæða og næg þingsæti til að mynda meirihluta með hjálp eins flokks í viðbót.<ref>{{Vefheimild|titill=Flokk­ur grín­ist­ans með 44%|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/21/flokkur_grinistans_med_44_prosent/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júlí}}</ref> Zelenskyj vakti fyrst athygli á alþjóðasenunni vegna símtals milli hans og [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta árið 2019. Fyrir símtalið hafði Trump látið stöðva hernaðarstyrk til Úkraínu og í samtali sínu við Zelenskyj þrýsti hann á Zelenskyj að hefja rannsókn á meintu fjármálamisferli [[Hunter Biden|Hunters Biden]], sonar [[Joe Biden]], í Úkraínu. Joe Biden var þá álitinn líklegt forsetaefni [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningum Bandaríkjanna 2020]] og því sökuðu andstæðingar Trumps hann um að hafa beitt ríkisfé til að fjárkúga erlendan þjóðarleiðtoga í nafni eigin pólitísku hagsmuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Atvikið leiddi til þess að Trump var kærður til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] af [[Bandaríkjaþing]]i en síðar sýknaður. Zelenskyj neitaði að gagnrýna framkomu Trumps og sagðist ekki vilja blanda sér í stjórnmál annars ríkis.<ref name=kjarninn>{{Vefheimild|titill=Sex staðreyndir um Zelenskí|url=https://kjarninn.is/skyring/sex-stadreyndir-um-zelensky/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=28. febrúar|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref> Í kosningabaráttunni 2019 hafði Zelenskyj boðað sættir við Rússa í yfirstandandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum þeirra við Úkraínu]]. Eftir að hann tók við embætti tókst honum hins vegar ekki að bæta samskiptin við Rússland, meðal annars þar sem hann vildi ekki fara að kröfum [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta um að Úkraína hætti að halla sér að [[Vesturveldin|Vesturveldunum]] í stjórnmálum.<ref name=kjarninn/> ===Innrás Rússa 2022=== [[Mynd:Working trip of the President of Ukraine to the Kyiv region 71.jpg|thumb|left|Zelenskyj (til hægri) með úkraínskum hermönnum í Kænugarði í apríl 2022 eftir að rússneska innrásarliðið var rekið þaðan.]] Í febrúar 2022 gerðu Rússar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]] til að „afvopna og af-nasistavæða“ landið eftir hernaðaruppbyggingu á landamærunum sem hafði staðið yfir í nokkrar vikur. Í sjónvörpuðu ávarpi kvöldið fyrir innrásina biðlaði Zelenskyj til rússnesku þjóðarinnar að stilla til friðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar þurfi að vita sannleikann|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/russar_thurfi_ad_vita_sannleikann/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Selenskíj fékk úkraínska þingið til að lýsa yfir þrjátíu daga neyðarástandi vegna innrásarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Úkraínska þingið sam­þykkir að lýsa yfir neyðar­á­standi|url=https://www.visir.is/g/20222226785d/ukrainska-thingid-sam-thykkir-ad-lysa-yfir-neydar-a-standi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=23. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Smári Jökull Jónsson}}</ref> Zelenskyj hefur haldið sig í höfuðborginni [[Kænugarður|Kænugarði]] í innrásinni og hefur neitað að flýja þrátt fyrir að hún sé umsetin rússneskum hermönnum.<ref name=nr1/> Zelenskyj ávarpaði [[Alþingi]] Íslands í gegnum myndvarpsútsendingu þann 6. maí 2022 til að þakka stuðning Íslendinga í innrásinni. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn sem hefur ávarpað þingsal Alþingis.<ref>{{Vefheimild|titill=Skýr skilaboð til umheimsins: „Engin viðskipti við einræðið“|url=https://www.visir.is/g/20222258412d/skyr-skilabod-til-umheimsins-engin-vidskipti-vid-einraedid-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí|höfundur=Tryggvi Páll Tryggvason}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina|url=https://www.althingi.is/althjodastarf/tilkynningar/volodymyr-zelenski-forseti-ukrainu-avarpar-althingismenn-og-islensku-thjodina|útgefandi=[[Alþingi]]|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref> ==Einkahagir== Eiginkona Volodymyrs Zelenskyj er arkitektinn og handritshöfundurinn [[Olena Zelenska]]. Þau eiga saman tvö börn.<ref name=nr1/> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Úkraínu |frá=[[20. maí]] [[2019]] |til= |fyrir=[[Petró Pórósjenkó]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{DEFAULTSORT:Zelenskyj, Volodymyr}} {{f|1978}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Úkraínskir leikarar]] bk29dilbq3llz10u20zvh1yk85009jl 1763156 1763141 2022-07-31T21:51:00Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Volodymyr Zelenskyj<br>{{small|Володимир Зеленський}} | búseta = | mynd = Volodymyr Zelensky Official portrait.jpg | myndatexti = | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[20. maí]] [[2019]] | stjórnartíð_end = | forsætisráðherra = [[Volodímír Grojsman]]<br>[[Oleksíj Hontsjarúk]]<br>[[Denys Sjmyhal]] | forveri = [[Petró Pórósjenkó]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1978|1|25}} | fæðingarstaður = [[Kryvyj Ríh]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | trúarbrögð= [[Gyðingdómur]] | starf = Leikari, stjórnmálamaður | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = [[Olena Zelenska|Olena Kíjasjko]] (g. 2003) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Þjónn fólksins (stjórnmálaflokkur)|Þjónn fólksins]] | undirskrift = Autograph-VolodymyrZelensky.png }} '''Volodymyr Oleksandrovytsj Zelenskyj'''<ref>''Volodymyr Zelenskyj'' er umritun úr [[Kyrillískt letur|kyrillísku letri]] samkvæmt [https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartöflu Árnastofnunar] milli úkraínsku og íslensku. Nafn Zelenskyj hefur verið ritað á ýmsa vegu í íslenskri umfjöllun, meðal annars sem ''Zelenskíj'', ''Selenskíj'', ''Zelenskí'' eða ''Selenskí''.</ref> (úkraínska: ''Володимир Олександрович Зеленський''; rússneska: ''Владимир Александрович Зеленский''; f. 25. janúar 1978) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður og gamanleikari sem er núverandi forseti Úkraínu. Hann var kjörinn forseti þann 21. apríl árið 2019<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> og tók við embættinu þann 20. maí sama ár. ==Æviágrip== Volodymyr Zelenskyj er fæddur 25. janúar 1978 í borginni [[Kryvyj Ríh]] í miðhluta Úkraínu, sem þá var hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Foreldrar hans voru menntafólk af [[Gyðingar|Gyðingaættum]]. Afi hans barðist með sovéska hernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni og nokkrir ættingjar hans voru drepnir af nasistum í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=„Rödd Paddingtons“ sem tekst á við rússneska björninn|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/28/rodd-paddingtons-sem-tekst-a-vid-russneska-bjorninn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Selenskíj nam lögfræði en skipti síðan um starfsvettvang og gerðist leikari og grínisti.<ref name=nr1>{{Vefheimild|titill=Ó­vinur Pútíns númer eitt|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ovinur-putins-numer-eitt/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Þorvaldur S Helgason}}</ref> Zelenskyj varð þjóðþekktur gamanleikari í Úkraínu fyrir að leika aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum ''Þjónn fólksins'' (úkraínska: ''Слуга народу'') frá árinu 2015 til 2019. Í þáttunum lék Zelenskyj Vasyl Holoborodko, menntaskólakennara sem er óvænt kjörinn forseti Úkraínu eftir að myndband af honum að hallmæla kerfislægri [[spilling]]u í landinu fer á flug um netheima.<ref name="fp">{{cite web|last1=Jacobsen|first1=Katherine|title=How a Fictional President Is Helping Ukrainians Rethink Their Absurd Politics|url=https://foreignpolicy.com/2016/12/13/how-a-fictional-president-is-helping-ukrainians-rethink-their-absurd-politics/|website=Foreign Policy|accessdate=22. apríl 2019|date=13 December 2016}}</ref><ref name="cc1">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/06/ukraines-servant-people-hidden-gem-political-comedy/|title=Ukraine’s 'Servant of the People' is a hidden gem of political comedy|last1=Kao|first1=Anthony|date=6 June 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref><ref name="cc2">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/08/interview-vladimir-zelenskiy-playing-ukraines-president-servant-people/|title=Interview: Vladimir Zelenskiy on playing Ukraine’s president in 'Servant of the People'|last1=Kao|first1=Anthony|date=22 August 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref> Í þáttunum var gert grín að gerspilltri stjórnmálastétt Úkraínu með því að stilla henni upp við hlið hins heiðarlega en hrekklausa Holoborodko. Framleiðendur sjónvarpsþáttanna stofnuðu stjórnmálaflokk undir nafninu Þjónn fólksins árið 2018.<ref name=mbl/> Zelenskyj staðfesti á gamlárskvöld árið 2018 að hann hygðist gefa kost á sér í forsetakosningum Úkraínu árið 2019. Hann hafði þá þegar hlotið mikinn meðbyr í embættið, sérstaklega meðal aðdáenda þáttanna sem töldu að Zelenskyj myndi líkt og persónan sem hann lék verða tilbreyting frá kerfislægri spillingu í stjórnkerfi landsins. Zelenskyj mældist snemma með mikið forskot í skoðanakönnunum. Auk þess að njóta góðs af því að vera talinn utangarðsmaður í úkraínskum stjórnmálum var Zelenskyj einn fárra frambjóðenda sem gat sótt fylgi um allt landið. Fylgi annarra frambjóðenda var gjarnan mjög bundið ýmist við hinn [[Úkraínska|úkraínskumælandi]] vesturhluta eða hinn [[Rússneska|rússneskumælandi]] suðurhluta. Zelenskyj talar sjálfur rússnesku að móðurmáli en talar úkraínsku þó einnig reiprennandi. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Zelenskyj um 30 prósent atkvæða, nærri því tvöfalt meira en sitjandi forseti landsins, [[Petró Pórósjenkó]].<ref name=mbl2>{{Vefheimild|titill=For­skot grín­ist­ans ekk­ert spaug|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/01/forskot_grinistans_ekkert_spaug/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=1. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> Í seinni umferðinni þann 21. apríl vann Selenskíj svo stórsigur á móti Pórósjenkó með um 73 prósentum atkvæða. Eftir að Zelenskyj tók við embætti kallaði hann til snemmbúinna þingkosninga til þess að styrkja stöðu sína. Í kosningunum, sem haldnar voru þann 21. júlí, vann Þjónn fólksins um 44% atkvæða og næg þingsæti til að mynda meirihluta með hjálp eins flokks í viðbót.<ref>{{Vefheimild|titill=Flokk­ur grín­ist­ans með 44%|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/21/flokkur_grinistans_med_44_prosent/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júlí}}</ref> Zelenskyj vakti fyrst athygli á alþjóðasenunni vegna símtals milli hans og [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta árið 2019. Fyrir símtalið hafði Trump látið stöðva hernaðarstyrk til Úkraínu og í samtali sínu við Zelenskyj þrýsti hann á Zelenskyj að hefja rannsókn á meintu fjármálamisferli [[Hunter Biden|Hunters Biden]], sonar [[Joe Biden]], í Úkraínu. Joe Biden var þá álitinn líklegt forsetaefni [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningum Bandaríkjanna 2020]] og því sökuðu andstæðingar Trumps hann um að hafa beitt ríkisfé til að fjárkúga erlendan þjóðarleiðtoga í nafni eigin pólitísku hagsmuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Atvikið leiddi til þess að Trump var kærður til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] af [[Bandaríkjaþing]]i en síðar sýknaður. Zelenskyj neitaði að gagnrýna framkomu Trumps og sagðist ekki vilja blanda sér í stjórnmál annars ríkis.<ref name=kjarninn>{{Vefheimild|titill=Sex staðreyndir um Zelenskí|url=https://kjarninn.is/skyring/sex-stadreyndir-um-zelensky/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=28. febrúar|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref> Í kosningabaráttunni 2019 hafði Zelenskyj boðað sættir við Rússa í yfirstandandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum þeirra við Úkraínu]]. Eftir að hann tók við embætti tókst honum hins vegar ekki að bæta samskiptin við Rússland, meðal annars þar sem hann vildi ekki fara að kröfum [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta um að Úkraína hætti að halla sér að [[Vesturveldin|Vesturveldunum]] í stjórnmálum.<ref name=kjarninn/> ===Innrás Rússa 2022=== [[Mynd:Working trip of the President of Ukraine to the Kyiv region 71.jpg|thumb|left|Zelenskyj (til hægri) með úkraínskum hermönnum í Kænugarði í apríl 2022 eftir að rússneska innrásarliðið var rekið þaðan.]] Í febrúar 2022 gerðu Rússar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]] til að „afvopna og af-nasistavæða“ landið eftir hernaðaruppbyggingu á landamærunum sem hafði staðið yfir í nokkrar vikur. Í sjónvörpuðu ávarpi kvöldið fyrir innrásina biðlaði Zelenskyj til rússnesku þjóðarinnar að stilla til friðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar þurfi að vita sannleikann|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/russar_thurfi_ad_vita_sannleikann/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Selenskíj fékk úkraínska þingið til að lýsa yfir þrjátíu daga neyðarástandi vegna innrásarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Úkraínska þingið sam­þykkir að lýsa yfir neyðar­á­standi|url=https://www.visir.is/g/20222226785d/ukrainska-thingid-sam-thykkir-ad-lysa-yfir-neydar-a-standi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=23. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Smári Jökull Jónsson}}</ref> Zelenskyj hefur haldið sig í höfuðborginni [[Kænugarður|Kænugarði]] í innrásinni og hefur neitað að flýja þrátt fyrir að hún sé umsetin rússneskum hermönnum.<ref name=nr1/> Zelenskyj ávarpaði [[Alþingi]] Íslands í gegnum myndvarpsútsendingu þann 6. maí 2022 til að þakka stuðning Íslendinga í innrásinni. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn sem hefur ávarpað þingsal Alþingis.<ref>{{Vefheimild|titill=Skýr skilaboð til umheimsins: „Engin viðskipti við einræðið“|url=https://www.visir.is/g/20222258412d/skyr-skilabod-til-umheimsins-engin-vidskipti-vid-einraedid-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí|höfundur=Tryggvi Páll Tryggvason}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina|url=https://www.althingi.is/althjodastarf/tilkynningar/volodymyr-zelenski-forseti-ukrainu-avarpar-althingismenn-og-islensku-thjodina|útgefandi=[[Alþingi]]|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref> ==Einkahagir== Eiginkona Volodymyrs Zelenskyj er arkitektinn og handritshöfundurinn [[Olena Zelenska]]. Þau eiga saman tvö börn.<ref name=nr1/> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Úkraínu |frá=[[20. maí]] [[2019]] |til= |fyrir=[[Petró Pórósjenkó]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{DEFAULTSORT:Zelenskyj, Volodymyr}} {{f|1978}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Úkraínskir leikarar]] gqio67op73za3lxcscyc04uq9s95ny8 1763206 1763156 2022-07-31T22:37:15Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Volodymyr Zelenskyj<br>{{small|Володимир Зеленський}} | búseta = | mynd = Volodymyr Zelensky Official portrait.jpg | myndatexti = | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[20. maí]] [[2019]] | stjórnartíð_end = | forsætisráðherra = [[Volodymyr Grojsman]]<br>[[Oleksíj Hontsjarúk]]<br>[[Denys Sjmyhal]] | forveri = [[Petró Pórósjenkó]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1978|1|25}} | fæðingarstaður = [[Kryvyj Ríh]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | trúarbrögð= [[Gyðingdómur]] | starf = Leikari, stjórnmálamaður | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = [[Olena Zelenska|Olena Kíjasjko]] (g. 2003) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Þjónn fólksins (stjórnmálaflokkur)|Þjónn fólksins]] | undirskrift = Autograph-VolodymyrZelensky.png }} '''Volodymyr Oleksandrovytsj Zelenskyj'''<ref>''Volodymyr Zelenskyj'' er umritun úr [[Kyrillískt letur|kyrillísku letri]] samkvæmt [https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartöflu Árnastofnunar] milli úkraínsku og íslensku. Nafn Zelenskyj hefur verið ritað á ýmsa vegu í íslenskri umfjöllun, meðal annars sem ''Zelenskíj'', ''Selenskíj'', ''Zelenskí'' eða ''Selenskí''.</ref> (úkraínska: ''Володимир Олександрович Зеленський''; rússneska: ''Владимир Александрович Зеленский''; f. 25. janúar 1978) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður og gamanleikari sem er núverandi forseti Úkraínu. Hann var kjörinn forseti þann 21. apríl árið 2019<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> og tók við embættinu þann 20. maí sama ár. ==Æviágrip== Volodymyr Zelenskyj er fæddur 25. janúar 1978 í borginni [[Kryvyj Ríh]] í miðhluta Úkraínu, sem þá var hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Foreldrar hans voru menntafólk af [[Gyðingar|Gyðingaættum]]. Afi hans barðist með sovéska hernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni og nokkrir ættingjar hans voru drepnir af nasistum í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=„Rödd Paddingtons“ sem tekst á við rússneska björninn|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/28/rodd-paddingtons-sem-tekst-a-vid-russneska-bjorninn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Selenskíj nam lögfræði en skipti síðan um starfsvettvang og gerðist leikari og grínisti.<ref name=nr1>{{Vefheimild|titill=Ó­vinur Pútíns númer eitt|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ovinur-putins-numer-eitt/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Þorvaldur S Helgason}}</ref> Zelenskyj varð þjóðþekktur gamanleikari í Úkraínu fyrir að leika aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum ''Þjónn fólksins'' (úkraínska: ''Слуга народу'') frá árinu 2015 til 2019. Í þáttunum lék Zelenskyj Vasyl Holoborodko, menntaskólakennara sem er óvænt kjörinn forseti Úkraínu eftir að myndband af honum að hallmæla kerfislægri [[spilling]]u í landinu fer á flug um netheima.<ref name="fp">{{cite web|last1=Jacobsen|first1=Katherine|title=How a Fictional President Is Helping Ukrainians Rethink Their Absurd Politics|url=https://foreignpolicy.com/2016/12/13/how-a-fictional-president-is-helping-ukrainians-rethink-their-absurd-politics/|website=Foreign Policy|accessdate=22. apríl 2019|date=13 December 2016}}</ref><ref name="cc1">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/06/ukraines-servant-people-hidden-gem-political-comedy/|title=Ukraine’s 'Servant of the People' is a hidden gem of political comedy|last1=Kao|first1=Anthony|date=6 June 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref><ref name="cc2">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/08/interview-vladimir-zelenskiy-playing-ukraines-president-servant-people/|title=Interview: Vladimir Zelenskiy on playing Ukraine’s president in 'Servant of the People'|last1=Kao|first1=Anthony|date=22 August 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref> Í þáttunum var gert grín að gerspilltri stjórnmálastétt Úkraínu með því að stilla henni upp við hlið hins heiðarlega en hrekklausa Holoborodko. Framleiðendur sjónvarpsþáttanna stofnuðu stjórnmálaflokk undir nafninu Þjónn fólksins árið 2018.<ref name=mbl/> Zelenskyj staðfesti á gamlárskvöld árið 2018 að hann hygðist gefa kost á sér í forsetakosningum Úkraínu árið 2019. Hann hafði þá þegar hlotið mikinn meðbyr í embættið, sérstaklega meðal aðdáenda þáttanna sem töldu að Zelenskyj myndi líkt og persónan sem hann lék verða tilbreyting frá kerfislægri spillingu í stjórnkerfi landsins. Zelenskyj mældist snemma með mikið forskot í skoðanakönnunum. Auk þess að njóta góðs af því að vera talinn utangarðsmaður í úkraínskum stjórnmálum var Zelenskyj einn fárra frambjóðenda sem gat sótt fylgi um allt landið. Fylgi annarra frambjóðenda var gjarnan mjög bundið ýmist við hinn [[Úkraínska|úkraínskumælandi]] vesturhluta eða hinn [[Rússneska|rússneskumælandi]] suðurhluta. Zelenskyj talar sjálfur rússnesku að móðurmáli en talar úkraínsku þó einnig reiprennandi. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Zelenskyj um 30 prósent atkvæða, nærri því tvöfalt meira en sitjandi forseti landsins, [[Petró Pórósjenkó]].<ref name=mbl2>{{Vefheimild|titill=For­skot grín­ist­ans ekk­ert spaug|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/01/forskot_grinistans_ekkert_spaug/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=1. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> Í seinni umferðinni þann 21. apríl vann Selenskíj svo stórsigur á móti Pórósjenkó með um 73 prósentum atkvæða. Eftir að Zelenskyj tók við embætti kallaði hann til snemmbúinna þingkosninga til þess að styrkja stöðu sína. Í kosningunum, sem haldnar voru þann 21. júlí, vann Þjónn fólksins um 44% atkvæða og næg þingsæti til að mynda meirihluta með hjálp eins flokks í viðbót.<ref>{{Vefheimild|titill=Flokk­ur grín­ist­ans með 44%|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/21/flokkur_grinistans_med_44_prosent/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júlí}}</ref> Zelenskyj vakti fyrst athygli á alþjóðasenunni vegna símtals milli hans og [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta árið 2019. Fyrir símtalið hafði Trump látið stöðva hernaðarstyrk til Úkraínu og í samtali sínu við Zelenskyj þrýsti hann á Zelenskyj að hefja rannsókn á meintu fjármálamisferli [[Hunter Biden|Hunters Biden]], sonar [[Joe Biden]], í Úkraínu. Joe Biden var þá álitinn líklegt forsetaefni [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningum Bandaríkjanna 2020]] og því sökuðu andstæðingar Trumps hann um að hafa beitt ríkisfé til að fjárkúga erlendan þjóðarleiðtoga í nafni eigin pólitísku hagsmuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Atvikið leiddi til þess að Trump var kærður til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] af [[Bandaríkjaþing]]i en síðar sýknaður. Zelenskyj neitaði að gagnrýna framkomu Trumps og sagðist ekki vilja blanda sér í stjórnmál annars ríkis.<ref name=kjarninn>{{Vefheimild|titill=Sex staðreyndir um Zelenskí|url=https://kjarninn.is/skyring/sex-stadreyndir-um-zelensky/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=28. febrúar|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref> Í kosningabaráttunni 2019 hafði Zelenskyj boðað sættir við Rússa í yfirstandandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum þeirra við Úkraínu]]. Eftir að hann tók við embætti tókst honum hins vegar ekki að bæta samskiptin við Rússland, meðal annars þar sem hann vildi ekki fara að kröfum [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta um að Úkraína hætti að halla sér að [[Vesturveldin|Vesturveldunum]] í stjórnmálum.<ref name=kjarninn/> ===Innrás Rússa 2022=== [[Mynd:Working trip of the President of Ukraine to the Kyiv region 71.jpg|thumb|left|Zelenskyj (til hægri) með úkraínskum hermönnum í Kænugarði í apríl 2022 eftir að rússneska innrásarliðið var rekið þaðan.]] Í febrúar 2022 gerðu Rússar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]] til að „afvopna og af-nasistavæða“ landið eftir hernaðaruppbyggingu á landamærunum sem hafði staðið yfir í nokkrar vikur. Í sjónvörpuðu ávarpi kvöldið fyrir innrásina biðlaði Zelenskyj til rússnesku þjóðarinnar að stilla til friðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar þurfi að vita sannleikann|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/russar_thurfi_ad_vita_sannleikann/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Selenskíj fékk úkraínska þingið til að lýsa yfir þrjátíu daga neyðarástandi vegna innrásarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Úkraínska þingið sam­þykkir að lýsa yfir neyðar­á­standi|url=https://www.visir.is/g/20222226785d/ukrainska-thingid-sam-thykkir-ad-lysa-yfir-neydar-a-standi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=23. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Smári Jökull Jónsson}}</ref> Zelenskyj hefur haldið sig í höfuðborginni [[Kænugarður|Kænugarði]] í innrásinni og hefur neitað að flýja þrátt fyrir að hún sé umsetin rússneskum hermönnum.<ref name=nr1/> Zelenskyj ávarpaði [[Alþingi]] Íslands í gegnum myndvarpsútsendingu þann 6. maí 2022 til að þakka stuðning Íslendinga í innrásinni. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn sem hefur ávarpað þingsal Alþingis.<ref>{{Vefheimild|titill=Skýr skilaboð til umheimsins: „Engin viðskipti við einræðið“|url=https://www.visir.is/g/20222258412d/skyr-skilabod-til-umheimsins-engin-vidskipti-vid-einraedid-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí|höfundur=Tryggvi Páll Tryggvason}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina|url=https://www.althingi.is/althjodastarf/tilkynningar/volodymyr-zelenski-forseti-ukrainu-avarpar-althingismenn-og-islensku-thjodina|útgefandi=[[Alþingi]]|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref> ==Einkahagir== Eiginkona Volodymyrs Zelenskyj er arkitektinn og handritshöfundurinn [[Olena Zelenska]]. Þau eiga saman tvö börn.<ref name=nr1/> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Úkraínu |frá=[[20. maí]] [[2019]] |til= |fyrir=[[Petró Pórósjenkó]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{DEFAULTSORT:Zelenskyj, Volodymyr}} {{f|1978}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Úkraínskir leikarar]] dhh9dhvsa1m80c3o1rlckw9fzp7qinc 1763210 1763206 2022-07-31T22:57:05Z TKSnaevarr 53243 /* Æviágrip */ wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Volodymyr Zelenskyj<br>{{small|Володимир Зеленський}} | búseta = | mynd = Volodymyr Zelensky Official portrait.jpg | myndatexti = | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[20. maí]] [[2019]] | stjórnartíð_end = | forsætisráðherra = [[Volodymyr Grojsman]]<br>[[Oleksíj Hontsjarúk]]<br>[[Denys Sjmyhal]] | forveri = [[Petró Pórósjenkó]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1978|1|25}} | fæðingarstaður = [[Kryvyj Ríh]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | trúarbrögð= [[Gyðingdómur]] | starf = Leikari, stjórnmálamaður | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = [[Olena Zelenska|Olena Kíjasjko]] (g. 2003) | börn = 2 | stjórnmálaflokkur = [[Þjónn fólksins (stjórnmálaflokkur)|Þjónn fólksins]] | undirskrift = Autograph-VolodymyrZelensky.png }} '''Volodymyr Oleksandrovytsj Zelenskyj'''<ref>''Volodymyr Zelenskyj'' er umritun úr [[Kyrillískt letur|kyrillísku letri]] samkvæmt [https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartöflu Árnastofnunar] milli úkraínsku og íslensku. Nafn Zelenskyj hefur verið ritað á ýmsa vegu í íslenskri umfjöllun, meðal annars sem ''Zelenskíj'', ''Selenskíj'', ''Zelenskí'' eða ''Selenskí''.</ref> (úkraínska: ''Володимир Олександрович Зеленський''; rússneska: ''Владимир Александрович Зеленский''; f. 25. janúar 1978) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður og gamanleikari sem er núverandi forseti Úkraínu. Hann var kjörinn forseti þann 21. apríl árið 2019<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> og tók við embættinu þann 20. maí sama ár. ==Æviágrip== Volodymyr Zelenskyj er fæddur 25. janúar 1978 í borginni [[Kryvyj Ríh]] í miðhluta Úkraínu, sem þá var hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Foreldrar hans voru menntafólk af [[Gyðingar|Gyðingaættum]]. Afi hans barðist með sovéska hernum í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni og nokkrir ættingjar hans voru drepnir af nasistum í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=„Rödd Paddingtons“ sem tekst á við rússneska björninn|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/28/rodd-paddingtons-sem-tekst-a-vid-russneska-bjorninn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. mars|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref> Zelenskyj nam lögfræði en skipti síðan um starfsvettvang og gerðist leikari og grínisti.<ref name=nr1>{{Vefheimild|titill=Ó­vinur Pútíns númer eitt|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ovinur-putins-numer-eitt/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Þorvaldur S Helgason}}</ref> Zelenskyj varð þjóðþekktur gamanleikari í Úkraínu fyrir að leika aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum ''Þjónn fólksins'' (úkraínska: ''Слуга народу'') frá árinu 2015 til 2019. Í þáttunum lék Zelenskyj Vasyl Holoborodko, menntaskólakennara sem er óvænt kjörinn forseti Úkraínu eftir að myndband af honum að hallmæla kerfislægri [[spilling]]u í landinu fer á flug um netheima.<ref name="fp">{{cite web|last1=Jacobsen|first1=Katherine|title=How a Fictional President Is Helping Ukrainians Rethink Their Absurd Politics|url=https://foreignpolicy.com/2016/12/13/how-a-fictional-president-is-helping-ukrainians-rethink-their-absurd-politics/|website=Foreign Policy|accessdate=22. apríl 2019|date=13 December 2016}}</ref><ref name="cc1">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/06/ukraines-servant-people-hidden-gem-political-comedy/|title=Ukraine’s 'Servant of the People' is a hidden gem of political comedy|last1=Kao|first1=Anthony|date=6 June 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref><ref name="cc2">{{cite web|url=https://www.cinemaescapist.com/2017/08/interview-vladimir-zelenskiy-playing-ukraines-president-servant-people/|title=Interview: Vladimir Zelenskiy on playing Ukraine’s president in 'Servant of the People'|last1=Kao|first1=Anthony|date=22 August 2017|website=Cinema Escapist|archive-url=|archive-date=|dead-url=|accessdate=22. apríl 2019}}</ref> Í þáttunum var gert grín að gerspilltri stjórnmálastétt Úkraínu með því að stilla henni upp við hlið hins heiðarlega en hrekklausa Holoborodko. Framleiðendur sjónvarpsþáttanna stofnuðu stjórnmálaflokk undir nafninu Þjónn fólksins árið 2018.<ref name=mbl/> Zelenskyj staðfesti á gamlárskvöld árið 2018 að hann hygðist gefa kost á sér í forsetakosningum Úkraínu árið 2019. Hann hafði þá þegar hlotið mikinn meðbyr í embættið, sérstaklega meðal aðdáenda þáttanna sem töldu að Zelenskyj myndi líkt og persónan sem hann lék verða tilbreyting frá kerfislægri spillingu í stjórnkerfi landsins. Zelenskyj mældist snemma með mikið forskot í skoðanakönnunum. Auk þess að njóta góðs af því að vera talinn utangarðsmaður í úkraínskum stjórnmálum var Zelenskyj einn fárra frambjóðenda sem gat sótt fylgi um allt landið. Fylgi annarra frambjóðenda var gjarnan mjög bundið ýmist við hinn [[Úkraínska|úkraínskumælandi]] vesturhluta eða hinn [[Rússneska|rússneskumælandi]] suðurhluta. Zelenskyj talar sjálfur rússnesku að móðurmáli en talar úkraínsku þó einnig reiprennandi. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Zelenskyj um 30 prósent atkvæða, nærri því tvöfalt meira en sitjandi forseti landsins, [[Petró Pórósjenkó]].<ref name=mbl2>{{Vefheimild|titill=For­skot grín­ist­ans ekk­ert spaug|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/01/forskot_grinistans_ekkert_spaug/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=1. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> Í seinni umferðinni þann 21. apríl vann Zelenskyj svo stórsigur á móti Pórósjenkó með um 73 prósentum atkvæða. Eftir að Zelenskyj tók við embætti kallaði hann til snemmbúinna þingkosninga til þess að styrkja stöðu sína. Í kosningunum, sem haldnar voru þann 21. júlí, vann Þjónn fólksins um 44% atkvæða og næg þingsæti til að mynda meirihluta með hjálp eins flokks í viðbót.<ref>{{Vefheimild|titill=Flokk­ur grín­ist­ans með 44%|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/07/21/flokkur_grinistans_med_44_prosent/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. júlí}}</ref> Zelenskyj vakti fyrst athygli á alþjóðasenunni vegna símtals milli hans og [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta árið 2019. Fyrir símtalið hafði Trump látið stöðva hernaðarstyrk til Úkraínu og í samtali sínu við Zelenskyj þrýsti hann á Zelenskyj að hefja rannsókn á meintu fjármálamisferli [[Hunter Biden|Hunters Biden]], sonar [[Joe Biden]], í Úkraínu. Joe Biden var þá álitinn líklegt forsetaefni [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningum Bandaríkjanna 2020]] og því sökuðu andstæðingar Trumps hann um að hafa beitt ríkisfé til að fjárkúga erlendan þjóðarleiðtoga í nafni eigin pólitísku hagsmuna.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann|url=https://www.visir.is/g/2019190929468|útgefandi=''Vísir''|ár=2019|mánuður=24. september|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Atvikið leiddi til þess að Trump var kærður til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] af [[Bandaríkjaþing]]i en síðar sýknaður. Zelenskyj neitaði að gagnrýna framkomu Trumps og sagðist ekki vilja blanda sér í stjórnmál annars ríkis.<ref name=kjarninn>{{Vefheimild|titill=Sex staðreyndir um Zelenskí|url=https://kjarninn.is/skyring/sex-stadreyndir-um-zelensky/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=28. febrúar|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref> Í kosningabaráttunni 2019 hafði Zelenskyj boðað sættir við Rússa í yfirstandandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum þeirra við Úkraínu]]. Eftir að hann tók við embætti tókst honum hins vegar ekki að bæta samskiptin við Rússland, meðal annars þar sem hann vildi ekki fara að kröfum [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta um að Úkraína hætti að halla sér að [[Vesturveldin|Vesturveldunum]] í stjórnmálum.<ref name=kjarninn/> ===Innrás Rússa 2022=== [[Mynd:Working trip of the President of Ukraine to the Kyiv region 71.jpg|thumb|left|Zelenskyj (til hægri) með úkraínskum hermönnum í Kænugarði í apríl 2022 eftir að rússneska innrásarliðið var rekið þaðan.]] Í febrúar 2022 gerðu Rússar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás í Úkraínu]] til að „afvopna og af-nasistavæða“ landið eftir hernaðaruppbyggingu á landamærunum sem hafði staðið yfir í nokkrar vikur. Í sjónvörpuðu ávarpi kvöldið fyrir innrásina biðlaði Zelenskyj til rússnesku þjóðarinnar að stilla til friðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar þurfi að vita sannleikann|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/24/russar_thurfi_ad_vita_sannleikann/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Zelenskyj fékk úkraínska þingið til að lýsa yfir þrjátíu daga neyðarástandi vegna innrásarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Úkraínska þingið sam­þykkir að lýsa yfir neyðar­á­standi|url=https://www.visir.is/g/20222226785d/ukrainska-thingid-sam-thykkir-ad-lysa-yfir-neydar-a-standi|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=23. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=Smári Jökull Jónsson}}</ref> Zelenskyj hefur haldið sig í höfuðborginni [[Kænugarður|Kænugarði]] í innrásinni og hefur neitað að flýja þrátt fyrir að hún sé umsetin rússneskum hermönnum.<ref name=nr1/> Zelenskyj ávarpaði [[Alþingi]] Íslands í gegnum myndvarpsútsendingu þann 6. maí 2022 til að þakka stuðning Íslendinga í innrásinni. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn sem hefur ávarpað þingsal Alþingis.<ref>{{Vefheimild|titill=Skýr skilaboð til umheimsins: „Engin viðskipti við einræðið“|url=https://www.visir.is/g/20222258412d/skyr-skilabod-til-umheimsins-engin-vidskipti-vid-einraedid-|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí|höfundur=Tryggvi Páll Tryggvason}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina|url=https://www.althingi.is/althjodastarf/tilkynningar/volodymyr-zelenski-forseti-ukrainu-avarpar-althingismenn-og-islensku-thjodina|útgefandi=[[Alþingi]]|ár=2022|mánuður=6. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref> ==Einkahagir== Eiginkona Volodymyrs Zelenskyj er arkitektinn og handritshöfundurinn [[Olena Zelenska]]. Þau eiga saman tvö börn.<ref name=nr1/> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla |titill=Forseti Úkraínu |frá=[[20. maí]] [[2019]] |til= |fyrir=[[Petró Pórósjenkó]] |eftir=Enn í embætti }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{DEFAULTSORT:Zelenskyj, Volodymyr}} {{f|1978}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Úkraínskir leikarar]] cuy9vrprerxh68q2dw7fig3uq51e5r3 Spjall:Volodymyr Zelenskyj 1 150756 1763139 1762699 2022-07-31T21:31:40Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Volodímír Selenskíj]] á [[Spjall:Volodymyr Zelenskyj]]: Færi, vonandi í síðasta sinn, á umritun skv. umritunartöflu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki {{Æviágrip lifandi fólks}} == Selenskíj eða Zelenskíj == Ég sé að [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] hefur fært síðuna af Zelenskíj á Selenskíj og vísar í rithátt fjölmiðla. Samkvæmt umritunarreglum sem finna má á vef Árnastofnunar (https://english.arnastofnun.is/page/umritunarreglur) er rétt umritun ''Volodímír Oleksandrovitsj Zelenskíj'' (sé notuð sama umritun og úr rússnesku), en skv. [[Wikipedia:Umritun erlendra nafna]] skal nota akademískt kerfi, til að mynda [[en:Scientific transliteration of Cyrillic]] eða [[en:ISO 9]], og væri umritunin þá ''Volodymyr Oleksandrovič Zelenskyj''. Ég vildi ekki lýsa yfir breytingastríði heldur komast að niðurstöðu hér á spjallinu. Ég legg til að síðan verði færð aftur á Zelenskíj, óháð því hvaða rithátt íslenskir fjölmiðlar nota. Ég hef lengi veitt því athygli að íslenskir fjölmiðlar virðast sjaldan styðjast við samræmdar eða viðurkenndar umritunarreglur úr kýrillísku letri. Þótt zetan hafi verið felld úr íslensku stafrófi tel ég óhætt að nota hana í erlendum nöfnum, sbr. [[Zürich]] og [[Zagreb]]. Sjá [[Wikipediaspjall:Umritun erlendra nafna]] fyrir frekari umræðu.--[[Notandi:Holtseti|Holtseti]] ([[Notandaspjall:Holtseti|spjall]]) 31. mars 2022 kl. 03:52 (UTC) :Takk fyrir þátttökuna. Nú sé ég bara í morgun að RÚV notar Zelensky og Vísir Selenskí. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 31. mars 2022 kl. 07:30 (UTC) : Ég hef ekkert á móti því að skrifa þetta með Z. Ég bara veit að samkvæmt sumum viðmiðum er z breytt í s á íslensku í seinni tíð, t.d. hefur verið mælt með því á mínum vinnustað. Ég breytti titlinum til að endurspegla það (hafði reyndar upphaflega stofnað síðuna með S-stöfun en hafði breytt í Z eftir fyrri ábendingar). En það væri kannski ráð að heyra í einhverjum rússnesku/úkraínskufræðingi eða þýðanda um það hvort tíðkast fremur og/eða þykir réttara? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 31. mars 2022 kl. 08:59 (UTC) == Umritun skv. umritunartöflu Árnastofnunar == Ef farið væri eftir umritunartöflu Árnastofnunar sem nú er fáanleg (https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku) væri rétt umritun á nafni forsetans Volodymyr Zelenskyj. Þeir mæla sérstaklega með notkun y og z. Ég hef verið í smá yfirferð yfir greinar til að koma á samhæfðum umritunarrithætti í úkraínskum og rússneskum greinum, þannig að það væri ef til vill ráð að færa þessa grein á það heiti. Hins vegar er þessi aðili áberandi í fjölmiðlum og ég hef aldrei séð íslenska fjölmiðla nota stöfunina Zelenskyj, þannig að ég er örlítið efins um hvort það væri sniðugt. Hvað finnst ykkur? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 01:55 (UTC) :Ég myndi fara eftir umritunartöflunni. Fjölmiðlar eru ekki heilagir og virðast nýlega farnir að átta sig á umrituninni, aðallega Rúv. Vísir gerir bara eitthvað og afritar oft úr ensku.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 30. júlí 2022 kl. 09:43 (UTC) kl4vdvm0lwwdl531fa6rj95jtv4f9zw Volodymyr Zelensky 0 150799 1763145 1749091 2022-07-31T21:35:48Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Volodímír Selenskíj]] til [[Volodymyr Zelenskyj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Volodymyr Zelenskyj]] 2q7clrlrcjudi2tzdubn8gb8mhibn41 Snið:Forsetar Úkraínu 10 151674 1763130 1749085 2022-07-31T21:27:44Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Forsetar Úkraínu | title = Forsetar Úkraínu | state = collapsed |image = [[File:Flag of the President of Ukraine.svg|70px|border|Fáni forseta Úkraínu]] | list1 = [[Leoníd Kravtsjúk]] (1991–1994) &nbsp;• [[Leoníd Kútsjma]] (1994–2005) &nbsp;• [[Víktor Júsjtsjenko]] (2005–2010) &nbsp;• [[Viktor Janúkóvitsj]] 2010–2014 &nbsp;• ''[[Olexander Túrtsínov]]'' (2014) &nbsp;• [[Petró Pórósjenkó]] (2014–2019) &nbsp;• [[Volodímír Selenskíj]] (2019–) </div> }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> 1nbrih17hp2wtsqczfr320y3y938p32 1763136 1763130 2022-07-31T21:30:34Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Forsetar Úkraínu | title = Forsetar Úkraínu | state = collapsed |image = [[File:Flag of the President of Ukraine.svg|70px|border|Fáni forseta Úkraínu]] | list1 = [[Leoníd Kravtsjúk]] (1991–1994) &nbsp;• [[Leoníd Kútsjma]] (1994–2005) &nbsp;• [[Víktor Júsjtsjenko]] (2005–2010) &nbsp;• [[Viktor Janúkóvitsj]] 2010–2014 &nbsp;• ''[[Oleksandr Túrtsjínov]]'' (2014) &nbsp;• [[Petró Pórósjenkó]] (2014–2019) &nbsp;• [[Volodímír Selenskíj]] (2019–) </div> }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> rcizouu3kgiiyo3ym4d569tcenyodaa 1763142 1763136 2022-07-31T21:34:36Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Forsetar Úkraínu | title = Forsetar Úkraínu | state = collapsed |image = [[File:Flag of the President of Ukraine.svg|70px|border|Fáni forseta Úkraínu]] | list1 = [[Leoníd Kravtsjúk]] (1991–1994) &nbsp;• [[Leoníd Kútsjma]] (1994–2005) &nbsp;• [[Víktor Júsjtsjenko]] (2005–2010) &nbsp;• [[Viktor Janúkóvitsj]] 2010–2014 &nbsp;• ''[[Oleksandr Túrtsjínov]]'' (2014) &nbsp;• [[Petró Pórósjenkó]] (2014–2019) &nbsp;• [[Volodymyr Zelenskyj]] (2019–) </div> }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> dn5398625w0i7xz1v585abnntn26yo6 1763179 1763142 2022-07-31T22:10:38Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox | name = Forsetar Úkraínu | title = Forsetar Úkraínu | state = collapsed |image = [[File:Flag of the President of Ukraine.svg|70px|border|Fáni forseta Úkraínu]] | list1 = [[Leoníd Kravtsjúk]] (1991–1994) &nbsp;• [[Leoníd Kútsjma]] (1994–2005) &nbsp;• [[Víktor Júsjtsjenko]] (2005–2010) &nbsp;• [[Víktor Janúkovytsj]] 2010–2014 &nbsp;• ''[[Oleksandr Túrtsjínov]]'' (2014) &nbsp;• [[Petró Pórósjenkó]] (2014–2019) &nbsp;• [[Volodymyr Zelenskyj]] (2019–) </div> }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> riw0fsruv90bsoo7obi5j0eeslokx7y Þjóðarflokkurinn (Spánn) 0 152462 1763034 1717339 2022-07-31T16:48:51Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálaflokkur |litur = #1D84CE |flokksnafn_íslenska = Þjóðarflokkurinn |flokksnafn_formlegt = Partido Popular |mynd = [[Mynd:Logo PP 2019.png|150px|center|]] |fylgi = |forseti = [[Alberto Núñez Feijóo]] |aðalritari = [[Teodoro García Egea]] |þingflokksformaður = [[Dolors Montserrat]] (neðri deild)<br>[[Ignacio Cosidó]] (efri deild) |frkvstjr = |stofnár = {{start date and age|1989}} |höfuðstöðvar = C/ Génova, 13 28004 [[Madríd]], [[Spánn|Spáni]] |hugmyndafræði = [[Íhaldsstefna]], kristileg lýðræðishyggja, efnahagsfrjálslyndi, [[einveldi]]shyggja |einkennislitur = Blár {{Colorbox|#1D84CE}} |vettvangur1 = Sæti á neðri þingdeild |sæti1 = 88 |sæti1alls = 350 |vettvangur2 = Sæti á efri þingdeild |sæti2 = 98 |sæti2alls = 265 |vettvangur3 = Sæti á Evrópuþinginu |sæti3 = 13 |sæti3alls = 59 |bókstafur = |vefsíða = [http://www.pp.es www.pp.es] |bestu kosningaúrslit = |verstu kosningaúrslit = }} '''Þjóðarflokkurinn''' eða '''Lýðflokkurinn''' (spænska: '''Partido Popular''' eða '''PP''') er [[Spánn|spænskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður árið [[1989]] á grunni stjórnmálaflokksins [[Alianza Popular]] eða AP en sá flokkur var stofnaður af og starfaði undir forystu [[Manuel Fraga Iribarne]] sem var innanríkisráðherra og ferðamálaráðherra í stjórnartíð [[Francisco Franco|Francos]]. Þessi nýi flokkur sameinaði íhaldsöfl í AP og ýmsa smærri flokka kristilega demókrata og frjálshyggjuflokka. PP er félagi í hinu miðju- og hægrisinnaða bandalagi [[Evrópski þjóðarflokkurinn|Evrópska þjóðarflokksins]] (EPP) og þeir 16 [[Evrópuþingið|evrópuþingmenn]] sem PP hefur sitja í EPP-hópnum. PP er einnig félagi í the Centrist Democrat International and the International Democrat Union og einn af stofnfélögum í Robert Schuman Institute for Developing Democracy in Central and Eastern Europe. Partido Popular var í ríkisstjórn frá 1996 til 2004 og var forsætisráðherra þá [[José María Aznar]]. Partido Popular tapaði miklu fylgi í kosningum 2004 og flokkurinn [[Spænski sósíalíski verkamannaflokkurinn|Partido Socialista Obrero Español]] (PSOE) komst þá í forustu. Aðeins þremur dögum fyrir kjördag varð [[Sprengjuárásirnar í Madrid 2004|hryðjuverkaárás í Madríd]] þann [[11. mars]] [[2004]] og sitjandi ríkisstjórn kenndi umsvifalaust sjálfstæðishreyfingu Baska [[ETA]] um árásina. Það kom svo í ljós að árásin var gerð að undirlagi [[al-Kaída]]. Því var haldið fram að ríkisstjórnin hefði kennt ETA um árásina eftir að hafa vegið og metið hvað myndi valda sem minnstu fylgistapi á kjördag. Spænska ríkisstjórnin undir forustu Partido Popular hafði tekið þátt í [[Íraksstríðið|innrás og stríði í Írak]] undir forustu Bandaríkjanna og var sú þátttaka afar óvinsæl hjá spænskum almenningi. Þegar ljóst var að al-Kaída stóð bak við hryðjuverkin þá snerist almenningsálit á þann veg að talið var að ríkisstjórnin hefði blekkt almenning og er talið að það hafi haft úrslitaáhrif á hið mikla fylgistap PP í kosningunum 2004. Í kosningum árið 2008 vann PP mikið á en náði ekki að hrekja stjórn PSOE frá völdum. Í kosningum árið 2011 fékk PP 44.62% atkvæða og 186 sæti í þinginu Congreso de los Diputados en PSOE hrökklaðist frá völdum og tapaði 59 þingmönnum. Ríkisstjórn PP samþykkti í árslok 2011 niðurskurðaráætlun en með henni voru laun opinberrra starfsmanna fryst, vinnuvikan var færð niður í 37,5 klukkustundir og ekki leyft að ráða nýja opinbera starfsmenn nema á sviði öryggismála, heilsu- og menntamála. Felldar voru úr gildi húsaleigubætur fyrir ungt fólk og lágmarkslaun voru fryst og skattar hækkaðir. Í kosningum árið [[2019]] missti PP mikið fylgi og fékk einungis 16.7% og varð þriðji stærsti flokkurinn en stærsti flokkurinn varð PSOE og næststærsti flokkurinn [[Ciudadanos]]. Flokknum gekk nokkuð betur þegar aðrar kosningar voru haldnar í nóvember sama ár og varð næststærsti flokkurinn á eftir sósíalistum.<ref>{{Vefheimild|titill=Hægriflokkar bæta við sig fylgi á Spáni|url=https://www.visir.is/g/2019191119941/haegriflokkar-baeta-vid-sig-fylgi-a-spani|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2019|mánuður=10. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=11. nóvember}}</ref> ==Heimild== * Greinin Partido Popular á dönsku wikipedia ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Spænskir stjórnmálaflokkar]] [[Flokkur:Stofnað 1989]] soe2qdd3zfhncpx1hufxsfzylvnkwte Alexandr Solzhenitzyn 0 152800 1763298 1642251 2022-08-01T03:30:08Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Solzhenítsyn]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Solzhenítsyn]] 6je4nd7zdn5phohshq6whzg7si0f7ct Wikipedia:Í fréttum... 4 154362 1763180 1761995 2022-07-31T22:10:42Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[File:Webb's First Deep Field.jpg|200px|right||alt=James Webb-geimsjónaukinn|link=James Webb-geimsjónaukinn]] * [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''. * [[21. júlí]]: '''[[Droupadi Murmu]]''' er kjörin forseti Indlands. * [[11. júlí]]: Fyrstu myndirnar teknar með '''[[James Webb-geimsjónaukinn|James Webb-geimsjónaukanum]]''' (''sjá mynd'') eru birtar almenningi. * [[8. júlí]]: '''[[Shinzō Abe]]''', fyrrum forsætisráðherra [[Japan]]s er skotinn til bana þegar hann heldur ræðu í borginni Nara. * [[7. júlí]]: '''[[Boris Johnson]]''' stígur niður sem leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokksins]] en hyggst vera forsætisráðherra til haustsins. Þetta kemur í kjölfar þess að síðustu tvo sólarhringa sögðu 14 ráðherrar í stjórn hans af sér. * [[3. júlí]]: Byssumaður skýtur þrjá til bana í Fields-verslunarmiðstöðinni í '''[[Amager]]''' í [[Kaupmannahöfn]]. Fimm særðust alvarlega. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] &nbsp;• [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] &nbsp;• [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Bill Russell]] (31. júlí) &nbsp;• [[David Trimble]] (25. júlí) &nbsp;• [[Kristbjörn Albertsson]] (18. júlí) &nbsp;• [[Shinzō Abe]] (8. júlí) &nbsp;• [[James Caan]] (6. júlí) d6fedc2g6d4bl67524aendn09tpb8dq Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu 0 155513 1763027 1738941 2022-07-31T13:40:58Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnu landslið | Nafn = Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu | Gælunöfn = Oranje (Þeir Appelsínugulu), Holland, Clockwork Orange,The Flying Dutchmen (Hollendingarnir fljúgandi) | Merki = Flag of the Netherlands.svg| | Íþróttasamband = Koninklijke Nederlandse Voetbalbond (Konunglegt Knattspyrnusamband Hollands) | Álfusamband = UEFA | Þjálfari = [[Frank de Boer]] | Aðstoðarþjálfari = | Fyrirliði = [[Virgil van Dijk]] | Varafyrirliði = | Flestir leikir = [[Wesley Sneijder]] (134) | Flest mörk = [[Robin van Persie]] (50) | Leikvangar = [[Johan Cruyff Arena]], (54,990)<br />[[De Kuip]](51,117)<!--<ref>{{cite web|url=http://www.eredivisie.nl/Clubs/Clubdetails/club/Ajax|title=Eredivisie > Clubs > Clubdetails|work=eredivisie.nl}}</ref>--> | FIFA sæti = 13 | FIFA hæst = 1 <ref name=Ranking>{{cite web|url=https://www.fifa.com/fifa-world-ranking/associations/association=NED/men/index.html|title=Netherlands Ranking|date=2 May 2019|access-date=13 janúar 2020|archive-date=2 maí 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190502051402/https://www.fifa.com/fifa-world-ranking/associations/association%3DNED/men/index.html|dead-url=yes}}</ref> | FIFA hæst ár = (ágúst–september 2011)1 | FIFA lægst = 36 | FIFA lægst ár = ágúst 2017 | Fyrsti leikur = 1–4 gegn [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgíu]] í [[Antwerp]], [[Belgía|Belgíu]] [[30. apríl]] [[1905]] | Stærsti sigur = 11–0 gegn San Marino [[Eindhoven]] [[Holland|Hollandi]] [[2. september]] [[2011]] | Mesta tap = 12-2 gegn áhugamannaliði [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englands]][[Darlington]] [[England|Englandi]] [[21. desember]] [[1907]] | HM leikir = 10 | Fyrsti HM leikur = 1934 | Fyrsta HM keppni = 1934 | Mesti HM árangur = 2. sæti [[HM 1974]] , [[HM 1978]] , [[HM 2010]] | Álfukeppni = | Álfukeppni leikir = | Fyrsta álfukeppni = | Mesti álfu árangur = | pattern_la1 = _ned18h | pattern_b1 = _ned18h | pattern_ra1 = _ned18h | pattern_sh1 = _usa18h | pattern_so1 = _ned18H | leftarm1 = FF6100 | body1 = FF6100 | rightarm1 = FF6100 | shorts1 = FFFFFF | socks1 = FF6100 | pattern_la2 = _ned19aw | pattern_b2 = _ned19aw | pattern_ra2 = _ned19aw | pattern_sh2 = _ned19aw | pattern_so2 = _ned19aw | leftarm2 = 00FFFF | body2 = 00FFFF | rightarm2 = 00FFFF | shorts2 = 000066 | socks2 = 00FFFF }} '''Hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu''' , oft kallað Oranje, spilar fyrir hönd [[Holland|Hollands]] á alþjóðlegum vettvangi, og lýtur stjórn Hollenska knattspyrnusambandsins "Koninklijke Nederlandse Voetbalbond (KNVB)". Liðið vann EM-gull árið [[EM1988|1988]] og vann tvisvar silfurverðlaun á Heimsmeistararmótunum 1974, 1978 og 2010. Á gullaldarárunum í kringum 1970 var liðið þekkt fyrir að spila sókndjarfan og skemmtilegan fótbolta, og var það oft kallað "Clockwork Orange" fyrir skemmtilegt samspil sitt. =Leikmannahópur= ''25. mars 2020'' <ref>{{Cite web |url=http://www.onsoranje.nl/team-statistieken/teams/info/11 |title=Geymd eintak |access-date=2020-09-24 |archive-date=2012-11-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20121105204511/http://www.onsoranje.nl/team-statistieken/teams/info/11 |dead-url=yes }}</ref> ''Leikmannahópur sem var valinn til að spila gegn Bandaríkjunum 26.mars 2020'' *Jasper Cillessen (Valencia CF) *Tim Krul ([[Norwich City F.C.|Norwich City ]] *Jeroen Zoet(Utrecht) *Marco Bizot ([[AZ Alkmaar]]) ==Varnarmenn== *[[Virgil van Dijk]] ([[Liverpool FC|Liverpool]]) (''Fyrirliði'') *[[Daley Blind]] ([[Ajax Amsterdam|Ajax ]]) *[[Stefan de Vrij]] ([[Internazionale|Inter Milan]]) *[[Matthijs de Ligt]] ([[Juventus FC|Juventus ]]) *[[Hans Hateboer]] ([[Atalanta BC|Atalanta]]) *[[Nathan Aké]] ([[AFC Boutnemouth]]) *[[Patrick van Aanholt]] ([[Crystal Palace F.C.|Crystal Palace ]]) *Denzel Dumfries ([[PSV Eindhoven]]) *Owen Wijndal ([[AZ Alkmaar]]) ==Miðjumenn== *[[Georginio Wijnaldum]] ([[Liverpool (knattspyrnufélag)|Liverpool ]]) *Kevin Strootman ([[Olympique de Marseille|Marseille]]) *Davy Pröpper ([[Brighton & Hove Albion]]) *[[Frenkie de Jong]]([[FC Barcelona|Barcelona]]) *[[Donny van de Beek]] ([[Ajax Amsterdam|Ajax ]]) *Leroy Fer(Feyenoord) *Teun Koopmeiners ([[AZ Alkmaar]]) *Marten de Roon ([[Atalanta BC|Atalanta]]) *Mohammed Ihattaren ([[PSV Eindhoven]]) ==Sóknarmenn== *[[Ryan Babel]] ([[Ajax Amsterdam|Ajax]]) *Quincy Promes([[Ajax Amsterdam|Ajax]]) *Luuk de Jong ([[Sevilla FC|Sevilla]]) *Justin Kluivert ([[A.S. Roma]]) *Steven Berghuis (Feyenoord) *Wout Weghorst ([[VfL Wolfsburg|Wolfsburg]]) *Myron Boadu ([[AZ Alkmaar]]) *Calvin Stengs ([[AZ Alkmaar]]) === EM í knattspyrnu === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !ÁR !Gestgjafar !Árangur |- |[[EM 1960]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[EM 1964]]||align=left|{{fáni|Spánn}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[EM 1968]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Tóku ekki þátt'' |- |[[EM 1972]]||align=left|{{fáni|Belgía}}||''Tóku ekki þátt'' |-bgcolor=bronze |[[EM 1976]]||align=left|{{fáni|Júgóslavía}}||''Brons'' |- |[[EM 1980]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''Riðlakeppni'' |- |[[EM 1984]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''Tóku ekki þátt''' |-bgcolor=gold |[[EM1988]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||''Gull'' |- bgcolor=bronze |[[EM 1992]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||'''Brons''' |- |[[EM1996]]||align=left|{{fáni|England}}||'''8 liða úrslit''' |- bgcolor=bronze |[[EM 2000]]||align=left|<small>{{fáni|Belgía}} & {{fáni|Holland}}</small>||'''Brons''' |- bgcolor=bronze |[[EM 2004]]||align=left|{{fáni|Portúgal}}||'''Brons''' |- |[[EM 2008]]||align=left|<small>{{fáni|Austurríki}} & {{fáni|Sviss}}</small>||'''8 liða úrslit''' |- |[[EM 2012]]||align=left|<small>{{fáni|Pólland}} & {{fáni|Úkraína}}</small>||'''Riðlakeppni''' |- |[[EM 2016]]||align=left|<small>{{fáni|Frakkland}}</small>||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[EM 2021]]||align=left|<small>{{ESB}}Evrópa </small>||'''16. liða úrslit''' |} === [[HM í knattspyrnu]] === {| class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Ár !Gestgjafar !Árangur |- |[[HM 1930]]||align=left|{{URY}}Úrúgvæ||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1934]]||align=left|{{fáni|Ítalía}} ||'''16 liða úrslit''' |- |[[HM 1938]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''16 liða úrslit''' |- |[[HM 1950]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1954]]||align=left|{{fáni|Sviss}}||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1958]]||align=left|{{fáni|Svíþjóð}}||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1962]]||align=left|{{fáni|Síle}}||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1966]]||align=left|{{ENG}}England||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1970]]||align=left|{{MEX}}Mexíkó||'''Tóku ekki þátt''' |-bgcolor=silver |[[HM 1974]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||'''Silfur''' |-bgcolor=Silver |[[HM 1978]]||align=left|{{ARG}}Argentína||'''Silfur''' |- |[[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1982|HM 1982]]||align=left|{{fáni|Spánn}}||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1986]]||align=left|{{MEX}}Mexíkó||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 1990]]||align=left|{{fáni|Ítalía}}||''16 liða úrslit'' |- |[[HM 1994]]||align=left|{{fáni|Bandaríkin}}||'''8. liða úrslit''' |- |[[HM 1998]]||align=left|{{fáni|Frakkland}}||'''4. sæti''' |- |[[HM 2002]]||align=left|<small>{{fáni|Suður-Kórea}} & {{fáni|Japan}}</small>||'''Tóku ekki þátt''' |- |[[HM 2006]]||align=left|{{fáni|Þýskaland}}||'''16 liða úrslit''' |-bgcolor=silver |[[HM 2010]]||align=left|{{fáni|Suður-Afríka}}||'''Silfur''' |-bgcolor=bronze |[[HM 2014]]||align=left|{{fáni|Brasilía}}||'''Brons''' |- |[[HM 2018]]|| align="left" |{{fáni|Rússland}}||'''Tóku ekki þátt''' |} [[Mynd:Loco-Fener (10).jpg|190px|thumb|right|Robin van Persie er markahæsti leikmaður í sögu [[Holland|Hollands]] með 50 mörk.]] ==Flestir leikir== # Wesley Sneijder: 134 # [[Edwin van der Sar]]: 130 # Frank de Boer: 112 # Rafael van der Vaart: 109 # Giovanni van Bronckhorst: 106 # Dirk Kuyt: 104 # [[Robin van Persie]]: 102 # Phillip Cocu: 101 # Arjen Robben: 96 # John Heitinga: 87 # Clarence Seedorf 87 ==Flest mörk== # [[Robin van Persie]]: 50 # Klaas-Jan Huntelaar: 42 # Patrick Kluivert: 40 # [[Dennis Bergkamp]]: 37 # [[Arjen Robben]]: 37 # Faas Wilkes: 35 # [[Ruud van Nistelrooy]]: 35 # Abe Lenstra: 33 # Johan Cruyff: 33 # Wesley Sneijder: 87 [[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]] [[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]] qobwsxo6ktt0yxoa7v75tjw3lxt6b6f Mikhail Mishustin 0 155570 1763325 1660522 2022-08-01T03:32:23Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Míkhaíl Míshústín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Míkhaíl Míshústín]] 2gnw6n7qbai3ylaos31cigcnzbf10eh Kharkív 0 157481 1763217 1749756 2022-07-31T23:07:16Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Kharkiv_montage_(2015).png|thumb|Harkív.]] '''Kharkív''' ([[úkraínska]]: Ха́рків {{IPA link|ˈxɑrkiu̯}} ({{framburður|Uk-Харків.ogg}}), einnig þekkt sem '''Kharkov''' ([[rússneska]]: Харькoв {{IPA link|ˈxarʲkəf}}) er [[borg]] í norðausturhluta [[Úkraína|Úkraínu]]. Hún er önnur stærsta borg landsins og höfuðstaður [[Kharkív-hérað]]s. Íbúafjöldi borgarinnar var um 1,4 milljón árið [[2021]]. Um tveir af þremur íbúum eru rússneskumælandi. Í mars 2022 voru gerðar harðar árásir á borgina af hendi Rússa [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|þegar þeir réðust inn í Úkraínu]]. Um helmingur íbúa flúði borgina og yfir 500 létust þá. {{Stubbur|landafræði}} {{Borgir í Úkraínu}} [[Flokkur:Borgir í Úkraínu]] ccf2g0lw5r5xqvrs0oczopuaszzvsiu Alexandra Kollontai 0 157533 1763299 1674281 2022-08-01T03:30:13Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandra Kollontaj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandra Kollontaj]] fo0ti3yhhgnk75zknrq03hzbge5aazs Alexandra Kollontay 0 157534 1763300 1674282 2022-08-01T03:30:18Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandra Kollontaj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandra Kollontaj]] fo0ti3yhhgnk75zknrq03hzbge5aazs Valentína Tereskhova 0 158153 1763343 1677797 2022-08-01T03:33:54Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Valentína Tereshkova]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Valentína Tereshkova]] 5opw1lynyttl662hi3zikup0kklb3yr Nadezhda Krúpskaja 0 158204 1763225 1762784 2022-07-31T23:21:27Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Nadezhda Krúpskaja<br>{{small|Надежда Крупская}} | mynd = Krupskaya photo.jpg | fæðingardagur = [[26. febrúar]] [[1869]] | fæðingarstaður = [[Sankti Pétursborg]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1939|2|27|1869|2|26}} | dauðastaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússnesk]] | starf = Byltingarmaður, stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Bolsévikar]]<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | trú = | háskóli = | þekkt_fyrir = | verðlaun = | maki = [[Vladímír Lenín]] (g. 1898; d. 1924) | foreldrar = | börn = | undirskrift = }} '''Nadezhda Konstantínovna Krúpskaja''' (26. febrúar 1869 – 27. febrúar 1939) var [[Rússland|rússnesk]] byltingar- og stjórnmálakona úr flokki [[Bolsévikar|Bolsévika]] og eiginkona byltingarleiðtogans [[Vladímír Lenín|Vladímírs Lenín]]. Krúpskaja var komin af aðalsfólki sem hafði glatað auðæfum sínum og hún þróaði ung með sér sterkar skoðanir á hlutskipti hina fátæku. Hún kynntist Lenín á [[Marxismi|marxískum]] umræðufundum. Hann var stuttu síðar sendur í útlegð til [[Síbería|Síberíu]] en Krúpskaja fékk leyfi til að fylgja honum þangað með því skilyrði að þau gengju í hjónaband. Krúpskaja komst í framlínusveit sovéskra stjórnmála eftir [[Rússneska byltingin 1917|byltinguna 1917]]. Hún tók afstöðu með [[Jósef Stalín|Stalín]], [[Grígoríj Zínovjev|Zínovjev]] og [[Lev Kamenev|Kamenev]] gegn [[Vinstriandstaðan|vinstriandstöðu]] [[Lev Trotskíj|Trotskíjs]] á árunum 1922 til 1925 en féll síðar úr náðinni hjá Stalín. Hún var aðstoðarþjóðfulltrúi menntamála frá 1929 til 1939 og hafði mikil áhrif á menntakerfi Sovétríkjanna, meðal annars á þróun sovéska bókasafnskerfisins. ==Æviágrip== Nadezhda Krúpskaja fæddist árið 1869 í [[Sankti Pétursborg]].<ref name=þjóðviljinn1960>{{Tímarit.is|2787737|Nadeshda Krupskaja|útgáfudagsetning=16. mars 1960|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=6. júlí 2020|blaðsíða=4}}</ref> Foreldrar hennar voru af aðalsættum en voru fjárhagslega bágstödd þegar þau eignuðust Nadezhdu. Móðir hennar var munaðarlaus og hafði alist upp á opinberri stofnun og unnið fyrir sér sem kennslukona. Faðir hennar, sem einnig varð munaðarlaus á unga aldri, hafði alist upp í herskóla og útskrifast með liðsforingjatign. Hann hafði gegnt stöðu sem umdæmishöfðingi í [[Pólland]]i en hafði verið leystur frá störfum og sætt áralöngum málaferlum fyrir að vera of hallur undir pólska menningu og siði í því starfi.<ref name=þjóðviljinn1944>{{Tímarit.is|2741801|Nadesda Krúpskaja: Ævi mín|útgáfudagsetning=4. júlí 1944|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=6. júlí 2020|blaðsíða=4; 5}}</ref> Krúpskaja flutti að heiman þegar hún var fjórtán ára og vann fyrir sér til að geta haldið áfram námi. Hún gerðist kennslukona og varð fyrir miklum áhrifum af ritum [[Lev Tolstoj|Tolstojs]], sem gagnrýndu óhóf og iðjuleysi rússnesku yfirstéttanna.<ref name=þjóðviljinn1944/> Hún lauk menntaskólaprófi árið 1887 með ágætiseinkunn og hlaut gullverðlaun fyrir góðan námsárangur.<ref name=þjóðviljinn1960/> Á námsárum sínum gerðist Krúpskaja aðili að leshringi róttækra stúdenta þar sem hún hóf að lesa ritverk [[Karl Marx|Karls Marx]]. Í þessum félagsskap gerðist Krúpskaja [[bylting]]arsinni og fór að aðhyllast [[Kommúnismi|kommúnisma]]. Hún tók að sér sjálfboðastarf sem kennslukona við sunnudagaskóla fyrir verkamenn.<ref name=þjóðviljinn1944/> Krúpskaja kynntist [[Vladímír Lenín]] á samkomu leshringanna árið 1894. Þau urðu nánir samverkamenn en aðeins um ári eftir að þau hittust handtóku yfirvöld þau fyrir að dreifa byltingaráróðri.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín var sendur í útlegð til [[Síbería|Síberíu]] og Krúpskaju var leyft að fylgja honum langað með því skilyrði að hún yrði skráð sem unnusta Leníns. Það varð úr og því gengu Krúpskaja og Lenín í hjónaband þegar komið var til Síberíu.<ref>Marcia Nell Boroughs Scott, ''Nadezhda Konstantinovna Krupskaya: A flower in the dark.'' The University of Texas at Arlington, ProQuest Dissertations Publishing, 1996. 1383491.</ref> Eftir að Síberíuútlegð hans lauk flutti Lenín til [[München]]. Krúpskaja fylgdi honum þangað þegar henni var sleppt árið 1901. Hún vann sem ritari í miðstjórn [[Bolsévikar|Bolsévikaflokksins]] á árunum 1905 til 1907<ref name=þjóðviljinn1944/> og skrifaði fjölda greina um þjóðfélagsmál og kvenréttindi. Hún gaf út fyrstu bók sína, ''Hin vinnandi kona'', í [[Genf]] árið 1901. Árið 1915 tók Krúpskaja þátt í alþjóðlegu kvennaþingi í [[Bern]] og kynntist þar [[Clara Zetkin|Clöru Zetkin]], sem varð náin vinkona og samstarfskona hennar til æviloka.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín og Krúpskaja sneru heim til Rússlands eftir upphaf [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]] árið 1917. Þegar þangað var komið beitti Krúpskaja sér til þess að fá konur til þess að styðja [[Októberbyltingin|októberbyltingu]] Bolsévikanna með greinaskrifum, fundum og bréfaskiptum.<ref name=þjóðviljinn1960/> Eftir að Bolsévikar tóku völdin í Rússlandi hóf Krúpskaja störf við alþýðufræðslu í nýja rússneska Sovétlýðveldinu.<ref name=þjóðviljinn1944/> Sem aðstoðarþjóðfulltrúi í menntamálum lagði Krúpskaja meðal annars áherslu á einstaklingsréttindi barnsins en einnig á að börn yrðu að fá samfélagslegt uppeldi strax í bernsku.<ref name=þjóðviljinn1960/> Lenín lést árið 1924 en Krúpskaja var áfram virk í stjórnmálum Sovétríkjanna. Í innanflokksdeilum gegn [[Vinstriandstaðan|vinstriandstöðu]] [[Lev Trotskíj|Trotskíjs]] tók Krúpskaja afstöðu með [[Jósef Stalín|Stalín]], [[Grígoríj Zínovjev|Zínovjev]] og [[Lev Kamenev|Kamenev]]. Árið 1925 gagnrýndi hún Trotskíj og sagði að „marxísk greining [hefði] aldrei verið sterkasta hlið félaga Trotskíj.“ Í desember árið 1927 greiddi Krúpskaja atkvæði með brottrekstri Trotskíjs, Kamenevs og Zínovjevs úr Kommúnistaflokknum í samræmi við vilja Stalíns og [[Hægriandstaðan|hægriandstöðunnar]] sem [[Níkolaj Búkharín]] leiddi.<ref name="marxists.org">[http://www.marxists.org/archive/krupskaya/works/october.htm Nadezhda K. Krupskaya. The Lessons of October] Source: The Errors of Trotskyism, Communist Party of Great Britain, May 1925</ref> Krúpskaja var gerð heiðursmeðlimur sovésku Akademíunnar árið 1931 og hlaut doktorsnafnbót í [[Uppeldisfræði|uppeldisvísindum]]. Síðustu æviár sín var Krúpskaja meðlimur í [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráði Sovétríkjanna]].<ref name=þjóðviljinn1960/> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Krúpskaja, Nadezhda}} {{fd|1869|1939}} [[Flokkur:Rússneskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] 4agd2mqbnzhkh5bj7bwla0mayz8u2ua Nadezhda Krupskaya 0 158205 1763329 1678212 2022-08-01T03:32:44Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Nadezhda Krúpskaja]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Nadezhda Krúpskaja]] ll0nsr36sxw8uhqv1hhiq0ih0g6ew8k Nadesda Krúpskaja 0 158206 1763328 1678213 2022-08-01T03:32:39Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Nadezhda Krúpskaja]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Nadezhda Krúpskaja]] ll0nsr36sxw8uhqv1hhiq0ih0g6ew8k Nadesda Krupskaja 0 158207 1763327 1678214 2022-08-01T03:32:34Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Nadezhda Krúpskaja]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Nadezhda Krúpskaja]] ll0nsr36sxw8uhqv1hhiq0ih0g6ew8k Yulia Tymoshenko 0 159348 1763349 1686060 2022-08-01T03:34:24Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Júlía Tymosjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Júlía Tymosjenko]] d2xtwf22zfn3db1yx2qwk6309gqhlq3 Manneskja ársins hjá Time 0 159412 1763249 1747195 2022-08-01T00:09:53Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{DISPLAYTITLE:Manneskja ársins hjá ''Time''}} '''Manneskja ársins''' (e. '''Person of the Year'''; kynjað sem [karl]maður ársins eða kona ársins til ársins 1999) er árlegt eintak af bandaríska tímaritinu ''[[Time]]'' sem fjallar um einstakling, hóp, hugmynd eða hlut sem hefur „til hins betra eða verra […] gert mest til þess að hafa áhrif á atburði ársins“.<ref>{{cite book | title=Person of the Year: 75th Anniversary Celebration | edition=Special Collector's | location=New York | publisher=Time Books | year=2002 | oclc=52817840}}</ref> ==Bakgrunnur== Sú hefð að velja mann ársins hófst árið 1927 þegar ritstjórar ''[[Time]]'' veltu fyrir sér hverjir hefðu verið mest áberandi í fréttum ársins. Með hugmyndinni átti líka að bæta upp fyrir það að flugmaðurinn [[Charles Lindbergh]] hafði ekki birst á forsíðu blaðsins eftir sögulegt einstaklingsflug sitt yfir Atlantshafið sama ár. Í lok ársins voru því tvær flugur slegnar í einu höggi með því að hafa Lindbergh á forsíðunni.<ref>''Time'' (2002), ''Person of the Year: 75th Anniversary Celebration'', p. 1.</ref> ==Listi yfir manneskjur ársins== {| class="wikitable sortable plainrowheaders" ! scope="col" width="4%" | Ár ! scope="col" width="4%" | Mynd ! scope="col" width="15" | Val ! scope="col" width="10%" | Ævi ! scope="col" width="43%" | Athugasemdir ! scope="col" width="17%" | Í öðru sæti |- | 1927 | [[File:Charles Lindbergh Time cover 1928.jpg|border|80px]] ! scope="row" |[[Charles Lindbergh]] | 1902–1974 | Fyrsta einstaklingsflugið yfir Atlantshafið. | Rowspan=73 | |- | 1928 | [[File:Walter P. Chrysler at White House (cropped).png|border|80px]] ! scope="row" | [[Walter Chrysler]] | 1875–1940 | Árið 1928 stóð Chrysler fyrir samruna [[Chrysler-félagið|Chrysler-félagsins]] við Dodge og hóf síðan að reisa [[Chrysler-byggingin|Chrysler-bygginguna]]. |- | 1929 | [[File:Owen D. Young.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Owen D. Young]] | 1874–1962 | Young var formaður nefndar sem samdi árið 1929 [[Young-áætlunin|Young-áætlunina]] til að auðvelda Þjóðverjum að greiða stríðsskaðabætur vegna [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]]. |- | 1930 | [[File:Gandhi Time cover 1931.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Mohandas Gandhi|Mahatma Gandhi]] | 1869–1948 | Gandhi var leiðtogi [[Sjálfstæðisbarátta Indlands|indversku sjálfstæðishreyfingarinnar]]. Árið 1930 leiddi hann 400 km mótmælagöngu gegn lagningu saltskatts í [[breska Indland]]i. |- | 1931 | [[File:Pierre Laval-TIME-1932.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Pierre Laval]] | 1883–1945 | Laval var kjörinn [[forsætisráðherra Frakklands]] árið 1931. Laval var vinsæll í bandarískum fjölmiðlum á þessum tíma fyrir að andmæla [[Hoover-stöðvunin]]ni, tímabundinni frystingu á greiðslu stríðsskaðabóta úr fyrri heimsstyrjöldinni sem var óvinsæl bæði í Frakklandi og Bandaríkjunum.<ref>{{Cite web |url=http://www.time.com/time/covers/0,16641,19320104,00.html |title=Original ''Time'' article |access-date=2020-10-14 |archive-date=2013-08-13 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130813192000/http://www.time.com/time/covers/0,16641,19320104,00.html |dead-url=yes }}</ref> |- | 1932 | [[File:Franklin D. Roosevelt TIME Man of the Year 1933 color photo.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Franklin D. Roosevelt]] | 1882–1945 | Roosevelt vann stórsigur í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1932|forsetakosningum Bandaríkjanna árið 1932]] á móti sitjandi forsetanum [[Herbert Hoover]]. |- | 1933 | [[File:Hugh S. Johnson.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Hugh S. Johnson]] | 1882–1942 | Árið 1933 var Johnson útnefndur framkvæmdastjóri viðreisnarframkvæmdaráðs Bandaríkjanna. Franklin D. Roosevelt forseti fól honum að sameina iðnað, verkalýð og ríkisstjórn til að semja reglur um „sanngjörn vinnubrögð“ og staðlað verðlag. |- | 1934 | [[File:Franklin D. Roosevelt Time cover 1935.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Franklin D. Roosevelt]] (2) | 1882–1945 | Roosevelt var [[forseti Bandaríkjanna]] frá 1933 til 1945. Árið 1934 var aðgerðaáætlun hans, [[Ný gjöf|nýja gjöfin]], farin að bera ávöxt. |- | 1935 | [[File:Haile Selassie Time cover 1936.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Haile Selassie]] | 1892–1975 | Selassie var [[Eþíópíukeisari]] árið 1935, þegar Ítalir réðust inn í landið og hófu [[annað stríð Ítalíu og Eþíópíu]]. |- | 1936 | [[File:Wallis Simpson -1936.JPG|border|80px]] ! scope="row" | [[Wallis Simpson]] | 1896–1986 | Árið 1936 leiddi samband Simpsons við [[Játvarður 8. Bretlandskonungur|Játvarð 8. Bretlandskonung]] til þess að konungurinn sagði af sér til að geta kvænst henni. |- | rowspan="2" | 1937 | [[File:Chiang Kai-shek(蔣中正).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Chiang Kai-shek]] | 1887–1975 | Chiang var forsætisráðherra Lýðveldisins Kína við upphaf [[Annað stríð Kína og Japan|seinna stríðs Kína og Japans]] árið 1937. |- | [[File:Soong May-ling wearing China Air Force pin.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Soong Mei-ling]] | 1898–2003 | Soong var eiginkona Chiangs Kai-shek frá 1927 þar til hann lést árið 1975. Í blaðinu var hún kölluð Frú Chiang Kai-shek og þau voru bæði heiðruð í blaðinu sem „hjón ársins“.<ref name="Soong">{{cite web |url=http://content.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,2019712_2019710_2019671,00.html |title=Mme Chiang Kai-Shek: 1937 |author=Joan Levenstein |access-date=December 7, 2016 |work=Time}}</ref> |- | 1938 | [[File:Bundesarchiv Bild 183-H1216-0500-002, Adolf Hitler (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Adolf Hitler]] | 1889–1945 | Sem [[kanslari Þýskalands]] stóð Hitler árið 1938 fyrir sameiningu landsins við [[Austurríki]] og [[Súdetaland]] með ''[[Anschluss]]''-ferlinu annars vegar og [[München-sáttmálinn|Münchenarsamkomulaginu]] hins vegar. Í stað venjulegrar portrettmyndar var forsíðan skreytt teikningu eftir [[Rudolph von Ripper]] sem bar titilinn „Hitler leikur haturssálminn“.<ref name=HitlerCover>{{cite news|work=Time|url=https://time.com/5573720/hitler-world-influence/|title=130 Years After Hitler's Birth, He Continues to Live as a Symbol of Evil|first=Jeffrey|last=Kluger|author-link=Jeffrey Kluger}}</ref> |- | 1939 | [[File:CroppedStalin1943.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Jósef Stalín]] | 1878–1953 | Árið 1939 var Stalín [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] og í reynd leiðtogi Sovétríkjanna. Hann stóð fyrir undirritun [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn|griðasáttmála]] við [[þriðja ríkið]] og síðan fyrir sameiginlegri [[Innrásin í Pólland|innrás í Pólland]]. |- | 1940 | [[File:Churchill portrait NYP 45063.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Winston Churchill]] | 1874–1965 | Churchill var [[forsætisráðherra Bretlands]] árið 1940 í [[Orrustan um Dunkerque|flóttanum frá Dunkerque]] og [[Orrustan um Bretland|orrustunni um Bretland]]. |- | 1941 | [[File:Franklin Roosevelt signing declaration of war against Japan.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Franklin D. Roosevelt]] (3) | 1882–1945 | Roosevelt var [[forseti Bandaríkjanna]] árið 1941 þegar [[árásin á Perluhöfn]] var gerð og Bandaríkin gengu inn í [[seinni heimsstyrjöldin]]a. Ritstjórn blaðsins var búin að velja teiknimyndapersónuna [[Dúmbó]] fyrir forsíðuna sem „spendýr ársins“ áður en árásin var gerð en eftir hana var ákveðið að setja Roosevelt í staðinn.<ref name="WDFM">{{cite web |url=https://www.waltdisney.org/blog/timely-dumbo-almost-cover-boy |title=The Timely "Dumbo": Almost a Cover Boy |work=[[Walt Disney Family Museum]] |date=May 16, 2011 |accessdate=December 7, 2017}}</ref> |- | 1942 | [[File:JStalin Secretary general CCCP 1942.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Jósef Stalín]] (2) | 1878–1953 | Árið 1942 var Stalín bæði [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] og [[forsætisráðherra Sovétríkjanna]] og stýrði ríkinu á meðan [[orrustan um Stalíngrad]] var háð. |- | 1943 | [[File:George C. Marshall, U.S. Secretary of State (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[George Marshall]] | 1880–1959 | Sem yfirmaður hershöfðingjaráðs Bandaríkjahers lék Marshall árið 1943 lykilhlutverk í skipulagningu heráætlunar Bandaríkjamanna í seinni heimsstyrjöldinni. |- | 1944 | [[File:General Dwight D. Eisenhower.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Dwight D. Eisenhower]] | 1890–1969 | Eisenhower var æðsti herleiðtogi bandamanna í Evrópu við [[Innrásin í Normandí|innrásina í Normandí]] 1944. |- | 1945 | [[File:Harry S. Truman.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Harry S. Truman]] | 1884–1972 | Truman varð forseti Bandaríkjanna eftir dauða Franklins D. Roosevelt árið 1945 og skipaði [[kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki]]. |- | 1946 | [[File:James F. Byrnes cph.3c32232.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[James F. Byrnes]] | 1879–1972 | Byrnes var utanríkisráðherra Bandaríkjanna í [[Íransdeilan 1946|Íransdeilunni 1946]] og tók æ harðari afstöðu gegn Stalín. Í ræðu sinni um stefnu Bandaríkjanna í garð Þýskalands lagði hann línurnar fyrir utanríkisstefnu landsins á komandi árum, hafnaði [[Morgenthau-áætlunin]]ni og gaf Þjóðverjum von um betri framtíð. |- | 1947 | [[File:George C. Marshall, U.S. Secretary of State (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[George Marshall]] (2) | 1880–1959 | Marshall var útnefndur utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1947 og var einn af hönnuðum [[Marshalláætlunin|Marshalláætlunarinnar]]. |- | 1948 | [[File:Truman initiating Korean involvement.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Harry S. Truman]] (2) | 1884–1972 | Truman var sjálfur kjörinn Bandaríkjaforseti [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1948|árið 1948]], sem var talinn einn óvæntasti kosningasigur í sögu Bandaríkjanna.<ref>{{cite web |url=https://www.pbs.org/wgbh/americanexperience/features/general-article/truman-politics/ |title=General Article: Presidential Politics |author=''[[American Experience]]'' |publisher=pbs.org |date= |access-date=2020-10-14 |archive-date=2017-02-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170221085231/http://www.pbs.org/wgbh/americanexperience/features/general-article/truman-politics/ |dead-url=yes }}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.sampler.isr.umich.edu/2012/featured/isr-and-the-truman-dewey-upset/ |title=ISR and the Truman/Dewey upset |author=Susan Rosegrant |editor=''[[University of Michigan]]'' |publisher=isr.umich.edu |date=April 18, 2012 |url-status=dead |archiveurl=https://web.archive.org/web/20130402213551/http://www.sampler.isr.umich.edu/2012/featured/isr-and-the-truman-dewey-upset/ |archivedate=April 2, 2013 |df=mdy-all}}</ref><ref>{{cite web |url=http://life.time.com/history/dewey-defeats-truman-the-story-behind-a-classic-political-photo/#1 |title=Behind the Picture: ‘Dewey Defeats Truman’ |author=Ben Cosgrove |publisher=Time Magazine |date=October 21, 2012 |access-date=október 14, 2020 |archive-date=maí 5, 2015 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150505005029/http://life.time.com/history/dewey-defeats-truman-the-story-behind-a-classic-political-photo/#1 |dead-url=yes }}</ref> |- | 1949 | [[File:Sir Winston S Churchill.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Winston Churchill]] (2) | 1874–1965 | Churchill var lýstur „maður hálfaldarinnar“ eftir að hafa leitt Bretland og bandamenn til sigurs í seinni heimsstyrjöldinni. Árið 1949 var Churchill leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Bretlandi. |- | 1950 | [[File:Man-of-the-Year-TIME-1951.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Bandaríkjaher|Bandaríski hermaðurinn]] | | Í nafni bandarískra hermanna í [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] (1950–1953). |- | 1951 | [[File:Mossadeghmohammad.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Múhameð Mossadek]] | 1882–1967 | Árið 1951 var Mossadek kjörinn forsætisráðherra [[Íran]]s. Hann rak vestræn olíufélög frá landinu og hóf þannig [[Abadankreppan|Abadankreppuna]]. |- | 1952 | [[File:Queen Elizabeth II-TIME-1953.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabet 2.]] | Fædd 1926 | Árið 1952 tók Elísabet við krúnu [[Bretland]]s og [[Breska samveldið|breska samveldisins]] eftir dauða föður síns, [[Georg 6. Bretlandskonungur|Georgs 6. konungs]]. |- | 1953 | [[File:Konrad-Adenauer-TIME-1954.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Konrad Adenauer]] | 1876–1967 | Árið 1953 var Adenauer endurkjörinn [[Kanslari Þýskalands|kanslari Vestur-Þýskalands]]. |- | 1954 | [[File:Senator John Foster Dulles (R-NY) (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[John Foster Dulles]] | 1888–1959 | Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1954 var Dulles hönnuður [[Suðaustur-Asíubandalagið|Suðaustur-Asíubandalagsins]]. |- | 1955 | [[File:Mr. Harlow H. Curtice, General Manager. Buick Motor Division.jpg|border|80px]] <!-- Do NOT place a non-free file here, per WP:NFTABLE and WP:NFLISTS --> ! scope="row" | [[Harlow Curtice]] | 1893–1962 | Curtice var forseti [[General Motors]] (GM) frá 1953 til 1958. Árið 1955 seldi GM fimm milljónir farartækja og varð fyrst fyrirtækja til að þéna heilan milljarð Bandaríkjadollara á einu ári.<ref>{{Cite news |title=Harlow H. Curtice is dead at 69 |work=[[The New York Times]] |date=November 4, 1962 |url=http://select.nytimes.com/mem/archive/pdf?res=F40A11F9385B12718DDDAD0894D9415B828AF1D3 |accessdate=October 6, 2009}} (fee for article)</ref> |- | 1956 | [[File:Szétlőtt harckocsi a Móricz Zsigmond körtéren.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Uppreisnin í Ungverjalandi|Ungverski frelsisbaráttumaðurinn]] | | Í nafni byltingarmanna sem tóku þátt í [[Uppreisnin í Ungverjalandi|uppreisninni árið 1956]]. |- | 1957 | [[File:Nikita-Khrushchev-TIME-1958.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Níkíta Khrústsjov]] | 1894–1971 | Árið festi Khrústsjov sig í sessi sem leiðtogi Sovétríkjanna með því að klekkja á tilraun forsætisnefndarinnar til að bola honum frá völdum. Hann leiddi Sovétríkin jafnframt inn í [[geimkapphlaupið]] með skoti [[Spútnik 1]] á sporbaug. |- | 1958 | [[File:Charles-DeGaulle-TIME-1959.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Charles de Gaulle]] | 1890–1970 | De Gaulle var útnefndur [[forsætisráðherra Frakklands]] í maí árið 1958 og eftir hrun [[Fjórða franska lýðveldið|fjórða lýðveldisins]] og stofnun [[Fimmta franska lýðveldið|fimmta lýðveldisins]] var hann kjörinn [[Forseti Frakklands|forseti landsins]] í desember. |- | 1959 | [[File:Dwight D. Eisenhower, official photo portrait, May 29, 1959.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Dwight D. Eisenhower]] (2) | 1890–1969 | Eisenhower var forseti Bandaríkjanna frá 1953 til 1961. |- | 1960 | [[File:Conical flask teal.svg|80px]] ! scope="row" | [[Vísindi í Bandaríkjunum|Bandarískir vísindamenn]] | | Í nafni [[George Wells Beadle|George Beadle]], [[Charles Stark Draper|Charles Draper]], [[John Franklin Enders|John Enders]], [[Donald A. Glaser]], [[Joshua Lederberg]], [[Willard Libby]], [[Linus Pauling]], [[Edward Mills Purcell|Edward Purcell]], [[Isidor Isaac Rabi|Isidor Rabi]], [[Emilio G. Segrè|Emilio Segrè]], [[William Shockley]], [[Edward Teller]], [[Charles Hard Townes|Charles Townes]], [[James Van Allen]] og [[Robert Burns Woodward|Robert Woodward]]. |- | 1961 | [[File:John F. Kennedy, White House photo portrait, looking up.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[John F. Kennedy]] | 1917–1963 | Kennedy var svarinn í forsetaembætti Bandaríkjanna árið 1961 og skipaði [[Innrásin í Svínaflóa|innrásina í Svínaflóa]] síðar sama ár. |- | 1962 | [[File:Pope John XXIII - Time Magazine Cover - January 4, 1963.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Jóhannes 23.]] | 1881–1963 | Jóhannes 23. var [[páfi]] [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] frá 1958 til 1963. Árið 1962 bauðst hann til að miðla málum í [[Kúbudeilan|Kúbudeilunni]] og vann sér hylli beggja deiluaðila. Hann hóf jafnframt [[síðara Vatíkanþingið]] sama ár. |- | 1963 | [[File:Martin Luther King, Jr..jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Martin Luther King, Jr.]] | 1929–1968 | King var leiðtogi í [[Mannréttindabarátta blökkumanna í Bandaríkjunum|réttindabaráttu bandarískra blökkumanna]] og flutti ræðuna frægu „Ég á mér draum“ árið 1963. |- | 1964 | [[File:37 Lyndon Johnson 3x4.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Lyndon B. Johnson]] | 1908–1973 | Johnson var kjörinn [[forseti Bandaríkjanna]] árið 1964, tryggði framgang [[Réttindafrumvarpið 1964|réttindafrumvarpsins]] síðar sama ár, lýsti yfir [[Stríðið gegn fátækt|stríði gegn fátækt]] og jók afskipti Bandaríkjamanna af [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]]. |- | 1965 | [[File:Gen William C Westmoreland.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[William Westmoreland]] | 1914–2005 | Westmoreland hershöfðingi var leiðtogi Bandaríkjahers í [[Suður-Víetnam]] í Víetnamstríðinu. |- | 1966 | [[File:US Birth Rates.svg|80px]] ! scope="row" | [[Uppgangskynslóðin|Arftakinn]] | | Í nafni kynslóðar bandarískra ungmenna á og undir 25 ára aldri. |- | 1967 | [[File:LBJ3.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Lyndon B. Johnson]] (2) | 1908–1973 | Johnson var forseti Bandaríkjanna frá 1963 til 1969. |- | 1968 | [[File:Apollo 8 Crewmembers - GPN-2000-001125.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Geimfari|Geimfararnir]] í [[Apollo 8]] | | Árið 1968 varð áhöfn Apollo 8 ([[William Anders]], [[Frank Borman]] og [[Jim Lovell]]) fyrst til þess að ferðast út fyrir lága sporbraut um jörðina. Hún fór á sporbraut um tunglið og ruddi þannig brautina fyrir fyrstu mönnuðu tunglferðina árið 1969. |- | 1969 | [[File:US map-Central.png|80px]] ! scope="row" | [[Mið-Bandaríkin|Mið-Bandaríkjamenn]] | | Einnig kallaðir „[[þögli meirihlutinn]]“.<ref>{{cite journal |last=Larsen |first=Roy |date=January 5, 1970 |title=A Letter From The Publisher |journal=Time |url=http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,943108,00.html#ixzz1EiZ91J8D |access-date=október 14, 2020 |archive-date=ágúst 22, 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130822171737/http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,943108,00.html#ixzz1EiZ91J8D |dead-url=yes }}</ref> |- | 1970 | [[File:Bundesarchiv B 145 Bild-F057884-0009, Willy Brandt.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Willy Brandt]] | 1913–1992 | Sem kanslari [[Vestur-Þýskaland]]s varð Brandt kunnur fyrir að „reyna að stofna til fersks sambands milli austurs og vesturs“ með „[[Austurstefna|djarfri nálgun sinni]] á Sovétríkin og Austurblokkina“.<ref>"Willy Brandt", Time Magazine, January 4, 1971, [http://www.time.com/time/subscriber/personoftheyear/archive/stories/1970.htmlo online archive]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}. Retrieved July 11, 2007.</ref> |- | 1971 | [[File:Richard M. Nixon, ca. 1935 - 1982 - NARA - 530679.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Richard Nixon]] | 1913–1994 | Nixon var forseti Bandaríkjanna frá 1969 til 1974. |- | rowspan="2" | 1972 | [[File:Richard M. Nixon 30-0316M original (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Richard Nixon]] (2) | 1913–1994 | Nixon fór í [[Heimsókn Nixons til Kína 1972|heimsókn til Kína]] árið 1972, fyrstur Bandaríkjaforseta. Nixon samdi jafnframt um [[SALT I]]-samninginn við Sovétríkin og vann síðan endurkjör í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1972|forsetakosningum í lok ársins]] með einum stærsta atkvæðamun í sögu Bandaríkjanna. |- | [[File:Henry Kissinger.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Henry Kissinger]] | Fæddur 1923 | Sem þjóðaröryggisráðgjafi forsetans fór Kissinger með Nixon til Kína árið 1972. |- | 1973 | [[File:WatergateFromAir.JPG|border|80px]] ! scope="row" | [[John Sirica]] | 1904–1992 | Sem yfirmaður héraðsdómstólsins í Colombia-umdæmi skipaði Sirica árið 1973 Nixon forseta að afhenda hljóðupptökur af samræðum í [[Hvíta húsið|Hvíta húsinu]] í tengslum við [[Watergate-málið]]. |- | 1974 | [[File:King Faisal of Saudi Arabia on on arrival ceremony welcoming 05-27-1971 (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Feisal bin Abdul Aziz al-Sád|Feisal konungur]] | 1906–1975 | Feisal, [[konungur Sádi-Arabíu]], orsakaði [[Olíukreppan 1973|olíukreppuna 1973]] með því að draga sádiarabíska olíu af heimsmörkuðum til að mótmæla stuðningi vesturlanda við [[Ísrael]] í [[Jom kippúr-stríðið|jom kippúr-stríðinu]]. |- | 1975 | [[File:MarilynMonroe - YankArmyWeekly.jpg|80px]] ! scope="row" | [[Bandaríkjakonur]] | | Í nafni [[Susan Brownmiller]], [[Kathleen Byerly]], [[Alison Cheek]], [[Jill Ker Conway|Jill Conway]], [[Betty Ford]], [[Ella T. Grasso|Ellu Grasso]], [[Carla Anderson Hills|Cörlu Hills]], [[Barbara Jordan|Barböru Jordan]], [[Billie Jean King]], [[Carol Sutton]], [[Susie Sharp]] og [[Addie Wyatt]]. |- | 1976 | [[File:JimmyCarterPortrait2.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Jimmy Carter]] | Fæddur 1924 | Í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1976|forsetakosningum árið 1976]] sigraði Carter sitjandi forsetann [[Gerald Ford]] og var kjörinn forseti Bandaríkjanna. |- | 1977 | [[File:Anwar Sadat cropped.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Anwar Sadat]] | 1918–1981 | Sem forseti Egyptalands varð Sadat fyrsti arabíski leiðtoginn sem ferðaðist til Ísraels árið 1977 til að ræða friðarsamning og stjórnmálasamband milli Ísraela og Egypta. |- | 1978 | [[File:Deng Xiaoping.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Deng Xiaoping]] | 1904–1997 | Varaforsætisráðherra Kína. Deng steypti [[Hua Guofeng]] af stóli og varð í reynd æðsti stjórnandi Kína árið 1978. |- | 1979 | [[File:عکسی از خمینی.JPG|border|80px]] ! scope="row" | [[Ruhollah Khomeini]] | 1902–1989 | Khomeini leiddi [[Íranska byltingin|írönsku byltinguna]] og tók sjálfum sér vald sem [[æðsti leiðtogi Írans]]. |- | 1980 | [[File:Official Portrait of President Reagan 1981.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Ronald Reagan]] | 1911–2004 | Reagan vann sigur á móti sitjandi forsetanum [[Jimmy Carter]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|kosningum árið 1980]] og var kjörinn nýr [[forseti Bandaríkjanna]]. |- | 1981 | [[File:Strajk sierpniowy w Stoczni Gdańskiej im. Lenina 22.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Lech Wałęsa]] | Fæddur 1943 | Leiðtogi pólska verkalýðsfélagsins [[Samstaða (pólskt verkalýðsfélag)|Samstöðu]] og hönnuður [[Gdańsk-samkomulagið|Gdańsk-samkomulagsins]] þar til hann var handtekinn og [[herlög]]um var lýst í desember 1981. |- | 1982 | [[File:Sanco 8001.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Einkatölva|Tölvan]] | | Lýst vél ársins til að boða upphaf upplýsingaaldar. |- | rowspan="2" | 1983 |[[File:Official Portrait of President Reagan 1981.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Ronald Reagan]] (2) | 1911–2004 | Árið 1983 skipaði Reagan, sem [[forseti Bandaríkjanna]], [[Innrásin í Grenada|innrásina í Grenada]] og kynnti [[Geimvarnaráætlun Bandaríkjanna]]. |- | [[File:Yuri Andropov - Soviet Life, August 1983.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Júríj Andropov]] | 1914–1984 | Andropov, sem var [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]], var afar gagnrýninn á geimvarnaráætlun Reagans. Andropov var lagður inn á sjúkrahús í ágúst 1983 og lést næsta ár. |- | 1984 | [[File:Peter Ueberroth.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Peter Ueberroth]] | Fæddur 1937 | Ueberroth stýrði skipulagningu [[Sumarólympíuleikarnir 1984|Sumarólympíuleikanna 1984]], sem [[Ólympíuleikarnir sniðgengnir|voru sniðgengnir]] af Sovétmönnum. |- | 1985 | [[File:Deng Xiaoping and Jimmy Carter at the arrival ceremony for the Vice Premier of China. - NARA - 183157-restored(cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Deng Xiaoping]] (2) | 1904–1997 | Sem æðsti leiðtogi Kína varð Deng kunnur fyrir „yfirgripsmiklar efnahagsumbætur sem hafa gengið gegn marxískri rétthugsun“.<ref>{{cite news |url=http://articles.latimes.com/1985-12-30/news/mn-29833_1_heat-lamp |title=Time Picks China's Deng Xiaoping as Man of the Year |author=Jennings Parrott |newspaper=[[Los Angeles Times]] |date=December 30, 1985 |access-date=2020-10-14 |archive-date=2013-12-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131203071728/http://articles.latimes.com/1985-12-30/news/mn-29833_1_heat-lamp |dead-url=yes }}</ref> |- | 1986 | [[File:Corazon Aquino 1986.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Corazon Aquino]] | 1933–2009 | Aquino var einn af leiðtogum byltingarinnar í Filippseyjum 1986 og var kjörin forseti Filippseyja sama ár. |- | 1987 | [[File:Gorbachev (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Mikhaíl Gorbatsjev]] | Fæddur 1931 | Sem aðalritari sovéska kommúnistaflokksins og leiðtogi Sovétríkjanna stýrði Gorbatsjev stjórnarumbótunum ''[[perestrojka]]'' árið 1987. |- | 1988 | [[File:Earth Eastern Hemisphere.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Jörðin]] | | Valin „pláneta ársins“ með vísun í [[Móðir náttúra|móður náttúru]]. |- | 1989 | [[File:RIAN archive 850809 General Secretary of the CPSU CC M. Gorbachev (crop).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Mikhaíl Gorbatsjev]] (2) | Fæddur 1931 | Lýstur „maður áratugarins“. Sem [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] stóð Gorbatsjev fyrir fyrstu frjálsu kosningum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í aðdraganda upplausnar [[Austurblokkin|Austurblokkarinnar]]. |- | 1990 | [[File:George H. W. Bush, President of the United States, 1989 official portrait (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[George H. W. Bush]] | 1924–2018 | Sem [[forseti Bandaríkjanna]] stóð Bush fyrir inngripi Bandaríkjanna í [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]] (1990–1991). |- | 1991 | [[File:Ted Turner LF.JPG|border|80px]] ! scope="row" | [[Ted Turner]] | Fæddur 1938 | Stofnandi [[CNN]]. Í greininni var áhersla lögð á umfjöllun CNN um [[Eyðimerkurstormsaðgerðin]]a og [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]] og þar talað um „söguna í mótun“. |- | 1992 | [[File:Bill Clinton.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Bill Clinton]] | Fæddur 1946 | Clinton sigraði sitjandi forsetann [[George H. W. Bush]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1992|forsetakosningum árið 1992]] og var kjörinn [[forseti Bandaríkjanna]]. |- | 1993 | [[File:Peace sign.svg|80px]] ! scope="row" | Friðarsinnarnir | | Vísað var til [[Yasser Arafat|Yassers Arafat]], [[Frederik Willem de Klerk|F. W. de Klerk]], [[Nelson Mandela|Nelsons Mandela]] og [[Yitzhak Rabin|Yitshaks Rabin]].<br />Sem [[Forseti Suður-Afríku|ríkisforseti Suður-Afríku]] hafði De Klerk látið leysa Mandela úr fangelsi árið 1990 og þeir höfðu síðan unnið saman að því að binda enda á [[Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku|aðskilnaðarstefnuna í landinu]].<br />Arafat, sem [[forseti palestínsku heimastjórnarinnar]], og Rabin, sem [[forsætisráðherra Ísraels]], skrifuðu árið 1993 undir [[Óslóarsamkomulagið]], sem var fyrsta samkomulagið sem ráðamenn Palestínu og Ísraels gerðu augliti til auglitis. |- | 1994 | [[File:JohannesPaul2-portrait.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Jóhannes Páll 2.]] | 1920–2005 | [[Páfi]] [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] frá 1978 til 2005. |- | 1995 | [[File:NewtGingrich.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Newt Gingrich]] | Fæddur 1943 | Leiðtogi „Repúblikanabyltingarinnar“, stórsigurs [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] í þingkosningum Bandaríkjanna árið 1994 sem leiddi til þess að Gingrich var kjörinn [[forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings]]. |- | 1996 | [[File:David Ho portrait.JPG|border|80px]] ! scope="row" | [[David Ho]] | Fæddur 1952 | Vísindamaður og frumkvöðull í rannsóknum á [[alnæmi]]. |- | 1997 | [[File:Andrew Grove.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Andrew Grove]] | 1936–2016 | Árið 1997 var Grove formaður og framkvæmdastjóri [[Intel]], brautryðjandafyrirtækis í [[Hálfleiðari|hálfleiðaraiðnaðinum]]. | {{Collapsible list | title = 3 í öðru sæti | [[Díana prinsessa]] | [[Alan Greenspan]] | [[Ian Wilmut]] | <ref>{{cite web|url=http://content.time.com/time/specials/packages/0,28757,2020559,00.html|title=Man of the Year 1997|work=[[Time (magazine)|Time]]|accessdate=16 February 2017|url-status=live|archiveurl=https://web.archive.org/web/20170216214322/http://content.time.com/time/specials/packages/0,28757,2020559,00.html|archivedate=16 February 2017|df=dmy-all}}</ref> }} |- | rowspan="2" | 1998 | [[File:William J. Clinton - NCI Visuals Online (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Bill Clinton]] (2) | Fæddur 1946 | Sem [[forseti Bandaríkjanna]] var Clinton [[Landsdómur (Bandaríkin)|kærður til embættismissis]] árið 1998 vegna [[Lewinsky-hneykslið|Lewinsky-hneykslisins]]. [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] sýknaði hann af ákærunni. | Rowspan="9" | |- | [[File:Starr-large (1).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Ken Starr]] | Fæddur 1946 | Starr, lögfræðingur sem rannsakaði ýmsa starfsmenn Clinton-stjórnarinnar, birti [[Starr-skýrslan|Starr-skýrsluna]] árið 1998 og ruddi þannig veginn fyrir ákæruferlið gegn Bill Clinton. |- | 1999 | [[File:Jeff Bezos' iconic laugh.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Jeff Bezos]] | Fæddur 1964 | Bezos er stofnandi og framkvæmdastjóri [[Amazon.com]]. |- | 2000 | [[File:GeorgeWBush.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[George W. Bush]] | Fæddur 1946 | Árið 2000 sigraði Bush sitjandi varaforsetann [[Al Gore]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2000|kosningum]] og var kjörinn forseti Bandaríkjanna |- | 2001 | [[File:Rudy Giuliani.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Rudy Giuliani]] | Fæddur 1944 | Giuliani var borgarstjóri [[New York-borg]]ar þegar [[hryðjuverkin 11. september 2001]] voru framin og var valinn sem tákn fyrir viðbrögðum Bandaríkjamanna við árásinni. |- | 2002 | [[File:Whistle icon.svg|80px]] ! scope="row" | [[Uppljóstrun|Uppljóstrararnir]] | | Í nafni [[Cynthia Cooper|Cynthiu Cooper]], [[Coleen Rowley]] og [[Sherron Watkins]].<br />Árip 2001 afhjúpaði Watkins bókhaldssvik í fjármálaskýrslum [[Enron]] og bar vitni fyrir þingnefnd næsta ár. Árið 2002 upplýsti Cooper 3,8 milljarða dollar fjársvik hjá [[WorldCom]]. Á þeim tíma voru þetta umfangsmestu bókhaldssvik í sögu Bandaríkjanna. Árið 2002 bar Rowley, starfsmaður hjá [[Bandaríska alríkislögreglan|bandarísku alríkislögreglunni]] (FBI), vitni um misferli í meðhöldlun FBI á gögnum í tengslum við hryðjuverkin 11. september 2001. |- | 2003 | [[File:2ID Recon Baghdad.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Bandaríkjaher|Bandaríski hermaðurinn]] (2) | | Í nafni bandarískra hermanna um allan heim, sérstaklega í [[Íraksstríðið|Íraksstríðinu]] (2003–2011). |- | 2004 | [[File:George-W-Bush.jpeg|border|80px]] ! scope="row" | [[George W. Bush]] (2) | Fæddur 1946 | Árið 2004 vann Bush endurkjör sem forseti Bandaríkjanna og leiddi Bandaríkin í Íraksstríðinu. |- | 2005 | [[File:Bill og Melinda Gates 2009-06-03 (bilde 01).JPG|border|80px]]<br />[[File:Bono WEF 2008.jpg|border|80px]] ! scope="row" | Miskunnsömu Samverjarnir | | Í nafni [[Bono]], [[Bill Gates|Bills Gates]] og [[Melinda Gates|Melindu Gates]].<br />Bono, mannvinur og meðlimur í rokkhljómsveitinni [[U2]], hjálpaði við skipulagningu [[Live 8]]-tónleikanna árið 2005. Bill Gates, stofnandi Microsoft og ríkasti maður heims, og eiginkona hans, Melinda, settu á fót hjálparstofnunina [[Bill & Melinda Gates Foundation]]. |- | 2006 | ! scope="row" | [[Þú]]<ref name="you">{{cite news | author=Lev Grossman | title=You – Yes, You – Are Time's Person of the Year | url=http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,1570810,00.html | work=Time | date=December 13, 2006 | accessdate=December 20, 2012 | archive-date=ágúst 24, 2013 | archive-url=https://web.archive.org/web/20130824225114/http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,1570810,00.html | dead-url=yes }}</ref> | | Í nafni sjálfstæðra útgefenda á [[internet]]inu. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Mahmoud Ahmadinejad]] | [[Hu Jintao]] | [[Kim Jong-il]] | [[James Baker]] | <ref>{{cite news|url=http://www.nbcnews.com/id/16242528/ns/us_news-life/t/time-magazines-person-year-you/|date=December 17, 2006|newspaper=Time|title=Time magazine's 'Person of the Year' is ... You|author=NBC News Staff}}</ref> }} |- | 2007 | [[File:Vladimir Putin official portrait.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Vladímír Pútín]]<ref>{{cite news |author= |title=Person of the Year 2007 |url=http://www.time.com/time/specials/2007/0,28757,1690753,00.html |work=Time |year=2007 |accessdate=July 8, 2009 |archive-date=ágúst 24, 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130824201145/http://www.time.com/time/specials/2007/0,28757,1690753,00.html |dead-url=yes }}</ref> | Fæddur 1952 | Árið 2007 var Pútín að ljúka öðru kjörtímabili sínu sem [[forseti Rússlands]] og búa sig undir embættistöku sem [[Forsætisráðherra Rússlands|forsætisráðherra]]. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Al Gore]] | [[J. K. Rowling]] | [[Hu Jintao]] | [[David Petraeus]] | <ref>{{cite news|url=http://content.time.com/time/specials/packages/completelist/0,29569,1690753,00.html|date=December 19, 2007|newspaper=Time|title=Complete List – Person of the Year 2007|author=Time Staff}}</ref> }} |- | 2008 | [[File:Obama portrait crop.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Barack Obama]]<ref>{{cite news |title=Person of the Year 2008 |url=http://www.time.com/time/specials/2008/personoftheyear/article/0,31682,1861543_1865068,00.html?cnn=yes |work=Time |accessdate=December 17, 2008 |date=December 17, 2008 |first=David |last=Von Drehle |archive-date=apríl 29, 2009 |archive-url=https://web.archive.org/web/20090429064022/http://www.time.com/time/specials/2008/personoftheyear/article/0,31682,1861543_1865068,00.html?cnn=yes |dead-url=yes }}</ref> | Fæddur 1961 | Árið 2008 sigraði Obama [[John McCain]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2008|forsetakosningum]] og var kjörinn [[forseti Bandaríkjanna]]. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Henry Paulson]] | [[Nicolas Sarkozy]] | [[Sarah Palin]] | [[Zhang Yimou]] | <ref>{{cite news|url=http://content.time.com/time/specials/packages/completelist/0,29569,1861543,00.html|date=December 17, 2008|newspaper=Time|title=Person of the Year 2008|author=Time Staff}}</ref> }} |- | 2009 | [[File:Ben Bernanke official portrait.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Ben Bernanke]]<ref>{{cite news |url=http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,1946375_1947251,00.html |title=Person of the Year 2009 |last=Grunwald |first=Michael |date=December 16, 2009 |work=Time |accessdate=December 16, 2009 |archive-date=ágúst 26, 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826123238/http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,1946375_1947251,00.html |dead-url=yes }}</ref> | Fæddur 1953 |[[Seðlabanki Bandaríkjanna|Seðlabankastjóri Bandaríkjanna]] á tíma [[Fjármálakreppan 2007–08|fjármálakreppunnar 2007–08]]. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Stanley McChrystal]] | Kínverski verkamaðurinn | [[Nancy Pelosi]] | [[Usain Bolt]] | <ref>{{cite news|url=http://content.time.com/time/specials/packages/completelist/0,29569,1946375,00.html|date=December 16, 2009|newspaper=Time|title=Person of the Year 2009|author=Time Staff}}</ref> }} |- | 2010 | [[File:Mark Zuckerberg at the 37th G8 Summit in Deauville 037.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Mark Zuckerberg]]<ref>{{cite news |url=http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,2036683_2037183,00.html |title=Person of the Year 2010 |last=Grossman |first=Lev |date=December 15, 2010 |work=Time |accessdate=December 15, 2010 |archive-date=desember 15, 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101215133743/http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,2036683_2037183,00.html |dead-url=yes }}</ref> | Fæddur 1984 | Stofnandi samfélagsmiðilsins [[Facebook]]. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Teboðshreyfingin]] | [[Hamid Karzai]] | [[Julian Assange]] | [[Námuslysið í Copiapó 2010|Sílesku námuverkamennirnir]] | <ref>{{cite news|url=http://content.time.com/time/specials/packages/completelist/0,29569,2036683,00.html|date=December 15, 2010|newspaper=Time|title=Complete List – Person of the Year 2010|author=Time Staff}}</ref> }} |- | 2011 | [[File:Marcha estudiantes Chile.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Mótmæli|Mótmælandinn]]<ref>{{cite news |url=http://timemagazine.tumblr.com/post/14212577849/times-2011-person-of-the-year-is-the-protester |title=Person of the Year 2011 |last=Grunwald |first=Michael |date=December 14, 2011 |work=Time |accessdate=December 14, 2011}}</ref> | | Í nafni ýmissa mótmælahreyfinga um allan heim, þ. á m. [[Arabíska vorið|arabíska vorsins]], [[Mótmælin á Spáni 2011|hreyfingar hinna grömu]], [[Occupy-hreyfingin|Occupy-hreyfingarinnar]], [[Teboðshreyfingin|Teboðshreyfingarinnar]] ásamt mótmælum í [[Síle]], [[Grikkland]]i, [[Indland]]i og [[Rússland]]i o. fl. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[William McRaven]] | [[Ai Weiwei]] | [[Paul Ryan]] | [[Kate Middleton]] | <ref>{{cite news|url=http://content.time.com/time/specials/packages/completelist/0,29569,2101745,00.html|date=December 14, 2011|newspaper=Time|title=Complete List – Person of the Year 2011|author=Time Staff}}</ref> }} |- | 2012 | [[File:President Barack Obama, 2012 portrait crop.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Barack Obama]] (2)<ref>{{cite news|author=Michael Scherer|title=Person of the Year 2012|url=http://poy.time.com/2012/12/19/person-of-the-year-barack-obama/|work=Time|accessdate=December 23, 2012|date=December 19, 2008}}</ref> | Fæddur 1961 | Árið 2012 var Obama endurkjörinn forseti Bandaríkjanna í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2012|kosningum]] á móti [[Mitt Romney]]. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Malala Yousafzai]] | [[Tim Cook]] | [[Múhameð Morsi]] | [[Fabiola Gianotti]] | <ref>{{cite news|title=Person of the Year 2012|url=http://poy.time.com/person-of-the-year-2012/|work=Time|accessdate=January 20, 2019|date=December 19, 2012}}</ref> }} |- | 2013 |[[File:Pope Francis Philadelphia 2015 (cropped).jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Frans páfi]]<ref>{{cite news |author= |title=Pope Francis, The People’s Pope |url=http://poy.time.com/2013/12/11/person-of-the-year-pope-francis-the-peoples-pope/?hpt=hp_t2 |work=Time |accessdate=December 11, 2013 |date=December 11, 2013}}</ref> | Fæddur 1936 | Frans varð [[páfi]] [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]] árið 2013 eftir afsögn [[Benedikt 16.|Benedikts 16.]] páfa. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Edward Snowden]] | [[Edith Windsor]] | [[Bashar al-Assad]] | [[Ted Cruz]] | <ref>{{cite news|url=http://poy.time.com/person-of-the-year-2013/|date=December 11, 2013|work=Time|title=Pope Francis: Person of the Year 2013}}</ref> }} |- | 2014 | [[File:PPE Training (2).jpg|border|80px]] ! scope="row" | Baráttumenn gegn [[Ebóla|ebólu]]<ref name=ebola>{{cite news|author=|title=The Choice|url=http://time.com/time-person-of-the-year-ebola-fighters-choice/|work=Time|accessdate=December 10, 2014|date=December 10, 2014}}</ref> | |Átt var við heilbrigðisstarfsmenn sem unnu að því að hefta útbreiðslu [[Ebóla|ebólu]] í [[Ebólufaraldurinn í Vestur-Afríku|ebólufaraldrinum í Vestur-Afríku]]. Þar á meðal voru ekki aðeins læknar og hjúkrunarfræðingar heldur einnig sjúkrabílstjórar, greftrunarstarfsmenn og fleiri.<ref>{{cite news |url=http://www.cnn.com/2014/12/10/world/time-person-of-the-year/ |title=Ebola fighters are Time's 'Person of the Year' |author=Eliott C. McLaughlin |date=December 10, 2014 |work=CNN |accessdate=July 25, 2015}}</ref> Á forsíðunum birtust dr. Jerry Brown, framkvæmdastjóri Eternal Love Winning Africa-spítalans í [[Monróvía|Monróvíu]] í [[Líbería|Líberíu]],<ref>{{cite news |url=http://www.smh.com.au/content/dam/images/1/2/4/l/j/j/image.related.articleLeadNarrow.300x0.124l0d.png/1418243285880.jpg |work=The Sydney Morning Herald |title=Image: 1418243285733.jpg, (300 × 400 px)}}</ref><ref name="time.com">{{cite web |url=http://time.com/time-person-of-the-year-ebola-fighters/ |title=Time Person of the Year 2014: Ebola Fighters |work=Time.com |accessdate=July 25, 2015 |date=December 10, 2014}}</ref> dr. [[Kent Brantly]], læknir hjá hjálparsamtökunum [[Samaritan's Purse]] og fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem sýktist í faraldrinum 2014,<ref name="time.com" /><ref>{{cite news |url=http://assets.nydailynews.com/polopoly_fs/1.2040224!/img/httpImage/image.jpg_gen/derivatives/article_970/article-time2-1210.jpg |location=New York |work=Daily News |title=Image: article-time2-1210.jpg (970 × 1293 px) |access-date=2020-10-14 |archive-date=2016-03-04 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160304113722/http://assets.nydailynews.com/polopoly_fs/1.2040224!/img/httpImage/image.jpg_gen/derivatives/article_970/article-time2-1210.jpg |dead-url=yes }}</ref> Ella Watson-Stryker, heilbrigðistalsmaður hjá [[Læknar án landamæra|Læknum án landamæra]],<ref name="time.com" /><ref name="s-nbcnews">{{cite web |url=http://media2.s-nbcnews.com/j/streams/2014/December/141210/1D274907403248-ella.blocks_desktop_large.jpg |title=Image: 1D274907403248-ella.blocks_desktop_large.jpg, (730 × 974 px) |publisher=media2.s-nbcnews.com |accessdate=September 23, 2015}}</ref> Foday Gallah, sjúkrabílstjóri í Monróvíu sem lifði af ebólusýkingu<ref name="time.com" /><ref name="s-nbcnews2">{{cite web |url=http://media2.s-nbcnews.com/j/streams/2014/December/141210/1D274907403249-foday.blocks_desktop_large.jpg |title=Image: 1D274907403249-foday.blocks_desktop_large.jpg, (730 × 974 px) |publisher=media2.s-nbcnews.com |accessdate=September 23, 2015}}</ref> og [[Salome Karwah]], líberískur heilbrigðisráðgjafi og hjúkrunarfræðingur í þjálfun sem missti foreldra sína vegna sjúkdómsins.<ref name="time.com" /><ref name="s-nbcnews3">{{cite web |url=http://media4.s-nbcnews.com/j/streams/2014/December/141210/1D274907403247-salome.blocks_desktop_large.jpg |title=Image: 1D274907403247-salome.blocks_desktop_large.jpg, (730 × 974 px) |publisher=media4.s-nbcnews.com |accessdate=September 23, 2015}}</ref> Fleiri nafna var getið í greininni sjálfri, meðal annars dr. Pardis Sabeti frá Broad-stofnuninni. | {{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti | [[Ferguson-óeirðirnar|Ferguson-mótmælendurnir]] | [[Vladímír Pútín]] | [[Masoud Barzani]] | [[Jack Ma]] | <ref name=ebola /> }} |- | 2015 | [[File:Angela Merkel Juli 2010 - 3zu4.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Angela Merkel]] | Fædd 1954 | [[Kanslari Þýskalands]] frá 2005, valin vegna forystu hennar í [[Skuldakreppan í Evrópu|grísku skuldakreppunni]] og [[Evrópski flóttamannavandinn|evrópsku flóttamannakreppunni]].<ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2015-angela-merkel-choice/|date=December 9, 2015|newspaper=Time|title=The Choice: Why Angela Merkel is Time's Person of the Year 2015|author=Nancy Gibbs}}</ref> | {{Collapsible list | title = 6 í öðru sæti | [[Abu Bakr al-Baghdadi]] | [[Donald Trump]] | [[Black Lives Matter]] | [[Hassan Rouhani]] | [[Travis Kalanick]] | [[Caitlyn Jenner]] | <ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2015-runner-up-abu-bakr-al-baghdadi/?iid=toc|date=December 9, 2015|newspaper=Time|title=Time Person of the Year 2015 Runner-Up: Abu Bakr al-Baghdadi}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2015-runner-up-donald-trump/?iid=toc|date=December 9, 2015|newspaper=Time|title=Time uPerson of the Year 2015 Runner-Up: Donald Trump}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2015-runner-up-black-lives-matter/?iid=toc|date=December 9, 2015|newspaper=Time|title=Time Person of the Year 2015 Runner-Up: Black Lives Matter}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2015-runner-up-hassan-rouhani/?iid=toc|date=December 9, 2015|newspaper=Time|title=Time Person of the Year 2015 Runner-Up: Hassan Rouhani}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2015-runner-up-travis-kalanick/?iid=toc|date=December 9, 2015|newspaper=Time|title=Time Person of the Year 2015 Runner-Up: Travis Kalanick}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2015-runner-up-caitlyn-jenner/?iid=toc|date=December 9, 2015|newspaper=Time|title=Time Person of the Year 2015 Runner-Up: Caitlyn Jenner}}</ref> }} |- | 2016 | [[File:Official Portrait of President Donald Trump.jpg|border|80px]] ! scope="row" | [[Donald Trump]] | Fæddur 1946 | Árið 2016 vann Trump [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016|forsetakosningar]] á móti [[Hillary Clinton]] og var kjörinn forseti Bandaríkjanna. | {{Collapsible list | title = 5 í öðru sæti | [[Hillary Clinton]] | Hakkararnir | [[Recep Tayyip Erdoğan]] | [[CRISPR|CRISPR-frumkvöðlarnir]] | [[Beyoncé]] | <ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2016-hillary-clinton-runner-up/|date=December 7, 2016|newspaper=Time|title=Hillary Clinton: Time Person of the Year 2016 Runner Up}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2016-hackers-runner-up/?iid=toc|date=December 7, 2016|newspaper=Time|title=Hackers: Time Person of the Year 2016 Runner Up}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2016-erdogan-runner-up/?iid=toc|date=December 7, 2016|newspaper=Time|title=Recep Tayyip Erdogan: Turkish President Who Resisted a Coup}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2016-crispr-runner-up/?iid=toc|date=December 7, 2016|newspaper=Time|title=CRISPR Technology Scientists on Their Gene Editing Tool}}</ref><ref>{{cite news|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2016-beyonce-runner-up/?iid=toc|date=December 7, 2016|newspaper=Time|title=Beyonce: Time Person of the Year 2016 Runner Up}}</ref> }} |- | 2017 | [[File:Feminism and Media 2.jpg|border|80px]] ! scope="row" | Konurnar sem rufu þögnina | | Einstaklingar sem greindu frá kynferðislegri áreitni, meðal annars leiðtogar [[Me too-byltingin|Me too-hreyfingarinnar]]. Á forsíðunni birtust jarðarberjatínslukonan Isabel Pascual (dulnefni), hagsmunafulltrúinn Adama Iwu, leikkonan [[Ashley Judd]], hugbúnaðarverkfræðingurinn [[Susan Fowler]], söngkonan og lagahöfundurinn [[Taylor Swift]], og sjötta konan, sjúkrahússtarfsmaður sem fór fram á nafnleynd og sést því ekki framan í. Í meðfylgjandi grein var einnig fjallað um leikkonuna [[Alyssa Milano|Alyssu Milano]], aðgerðasinnann [[Tarana Burke|Tarönu Burke]], leikkonuna [[Selma Blair|Selmu Blair]], ákærendurna sjö í málssókninni gegn [[Plaza Hotel|Plaza-hótelinu]], stjórnmálakonuna [[Sara Gesler|Söru Gesler]], athafnakonuna Lindsay Meyer, uppvaskarann Söndru Pezqueda, leikkonuna Rose McCowan, sálfræðinginn og rithöfundinn [[Wendy Walsh]], bloggarann Lindsey Reynolds, húsþernuna Juönu Melara, blaðakonuna Söndru Muller, leikarann [[Terry Crews]], prófessorana [[Celeste Kidd]] og [[Jessica F. Cantlon|Jessicu Cantlon]] við [[Háskólinn í Rochester|Rochester-háskóla]], blaðakonuna [[Megyn Kelly]], blaðakonuna [[Jane Merrick]], framleiðandann Zeldu Perkins, Evrópuþingkonuna [[Terry Reintke]], hjálparstarfsmanninn Bex Bailey, sýningarstjórann Amöndu Schmitt, kvikmyndagerðarkonuna [[Blaise Godbe Lipman]], og ónafngreinda fyrrum aðstoðarkonu á skrifstofu.<ref name="time17">{{cite web |last1=Zacharek |first1=Stephanie |last2=Dockterman |first2=Eliana |last3=Edwards |first3=Haley Sweetland |url=http://time.com/time-person-of-the-year-2017-silence-breakers |title=Time Person of the Year 2017: The Silence Breakers |website=Time |accessdate=6 December 2017}}</ref><ref>[https://www.youtube.com/watch?v=MkR8GY2YBAU Time Person of the Year 2017: The Silence Breakers], POY video posted by TIME to YouTube on Dec 6, 2017</ref> | {{Collapsible list |title = 6 í öðru sæti | [[Donald Trump]] | [[Xi Jinping]] | [[Robert Mueller]] | [[Kim Jong-un]] | [[Colin Kaepernick]] | [[Patty Jenkins]] | <ref>{{cite web|title=Donald Trump: Time Person of the Year 2017 Runner Up|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2017-donald-trump-runner-up/|website=Time|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|title=Xi Jinping: Time Person of the Year 2017 Runner Up|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2017-xi-jinping-runner-up/|website=Time|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|title=Robert Mueller: Time Person of the Year 2017 Runner Up|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2017-robert-mueller-runner-up/|website=Time|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|title=Kim Jong Un: Time Person of the Year 2017 Runner Up|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2017-kim-jong-un-runner-up/|website=Time|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|title=Colin Kaepernick: Time Person of the Year 2017 Runner Up|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2017-colin-kaepernick-runner-up/|website=Time|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|title=Patty Jenkins: Time Person of the Year 2017 Runner Up|url=http://time.com/time-person-of-the-year-2017-patty-jenkins-runner-up/|website=Time|accessdate=21 January 2019}}</ref> }} |- | 2018 | [[File:Jamal Khashoggi in March 2018.jpg|border|80px]][[File:PH1-RAPPLER-DSCF3442.jpg|border|80px]][[File:Police escort detained Reuters journalist Kyaw Soe Oo.jpg|border|80px]] ! scope="row" | Verðirnir | | Blaðamenn sem sættu ofsóknum, handtöku eða lífláti fyrir fréttaflutning sinn. Á fjórum forsíðuútgáfum birtust: * [[Jamal Khashoggi]], pistlahöfundur hjá ''[[The Washington Post|Washington Post]]'' sem var myrtur vegna gagnrýni sinnar á [[Múhameð bin Salman|krónprins Sádi-Arabíu]]; * [[Maria Ressa]], ritstjóri filippseysku fréttavefsíðunnar [[Rappler]], sem var ákærð vegna gagnrýninnar umfjöllunar sinnar um ofbeldisfullar stefnur [[Rodrigo Duterte|forseta landsins]]; * [[Wa Lone]] og [[Kyaw Soe Oo]], blaðamenn ''[[Reuters]]'' sem handteknir voru í Mjanmar við rannsóknir á fjöldamorðum gegn [[Róhingjar|Róhingjum]]; * Starfsfólk ''[[The Capital]]'', fréttablaðs í [[Maryland]] sem varð fyrir byssuárás á skrifstofu sína þar sem fimm starfsmenn létu lífið.<ref>{{cite news|url= https://www.today.com/news/time-person-year-2018-guardians-war-truth-t144911|date=December 11, 2018|newspaper=Today Show|title=Time's 2018 Person of the Year: 'The Guardians and the War on Truth'|author=Kim, Eun Kyung|accessdate=11 December 2018}}</ref> Í meðfylgjandi grein var einnig fjallað um eftirfarandi blaðamenn: [[Shahidul Alam]] frá Bangladess, [[Nguyễn Ngọc Như Quỳnh]] frá Víetnam, Dulcina Parra frá Mexíkó, [[Luz Mely Reyes]] frá Venesúela, [[Can Dündar]] frá Tyrklandi, [[Tatjana Felgenhauer]] frá Rússlandi, Amal Habani frá Súdan og [[Arkadíj Babtsjenkó]] frá Rússlandi.<ref>{{cite web |last1=Vick |first1=Karl |title=Time Person of the Year 2018: The Guardians |url=http://time.com/person-of-the-year-2018-the-guardians/ |website=Time |accessdate=12 December 2018 |language=en-us}}</ref> | {{Collapsible list | title = 6 í öðru sæti | [[Donald Trump]] | [[Robert Mueller]] | [[March for Our Lives|Aðgerðasinnarnir]] | [[Moon Jae-in]] | [[Ryan Coogler]] | [[Meghan Markle]] | <ref>{{cite web|url=http://time.com/person-of-the-year-2018-donald-trump-runner-up/|title=Donald Trump: Time Person of the Year 2018 Runner Up|website=Time|date=11 December 2018|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|url=http://time.com/person-of-the-year-2018-robert-mueller-runner-up/|title=Robert Mueller: Tine Person of the Year 2018 Runner Up|website=Time|date=11 December 2018|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|url=http://time.com/person-of-the-year-2018-the-activists-runner-up/|title=The Activists: Time Person of the Year 2018 Runner Up|website=Time|date=10 December 2018|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|url=http://time.com/person-of-the-year-2018-moon-jae-in-runner-up/|title=Moon Jae-in: Time Person of the Year 2018 Runner Up|website=Time|date=10 December 2018|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|url=http://time.com/person-of-the-year-2018-ryan-coogler-runner-up/|title=Ryan Coogler: Time Person of the Year 2018 Runner Up|website=Time|date=10 December 2018|accessdate=21 January 2019}}</ref><ref>{{cite web|url=http://time.com/person-of-the-year-2018-meghan-markle-runner-up/|title=Meghan Markle: Time Person of the Year 2018 Runner Up|website=Time|date=10 December 2018|accessdate=21 January 2019}}</ref> }} |- | 2019 | [[File:Greta Thunberg au parlement européen (33744056508), recadré.png|80px]] ! scope="row" | [[Greta Thunberg]] | Fædd 2003 | Umhverfisaðgerðasinni og stofnandi [[Föstudagar fyrir framtíðina|skólaverkfalla fyrir loftslagið]].<ref>{{cite web |last1=Alter|first1=Charlotte |last2=Haynes |first2=Suyin |last3=Worland|first3=Justin |title=Greta Thunberg: Time's Person of the Year 2019 |url=https://time.com/person-of-the-year-2019-greta-thunberg/|website=Time |accessdate=12 December 2019 |language=en-us}}</ref> |{{Collapsible list | title = 4 í öðru sæti|[[Donald Trump]]|[[Nancy Pelosi]]|[[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|Mótmælendurnir í Hong Kong]]|Uppljóstrarinn í Úkraínumálinu||| }}<ref>{{Cite web|url=https://www.today.com/video/final-5-candidates-for-time-person-of-the-year-revealed-on-today-74828869944|title=Final 5 candidates for Time Person of the Year revealed on Today|website=Today.com|language=en|access-date=2019-12-11}}</ref> |- | rowspan="2" | 2020 | [[File:Joe_Biden_official_portrait_2013_cropped.jpg|80px]] ! scope="row" | [[Joe Biden]]<ref name="2020 Winner">{{cite news |last1=Alter |first1=Charlotte |title=2020 Person of the Year - Joe Biden and Kamala Harris |url=https://time.com/person-of-the-year-2020-joe-biden-kamala-harris |access-date=December 11, 2020 |work=Time |date=December 11, 2020}}</ref> | Fæddur 1942 | rowspan="2" | Árið 2020 voru Biden og Harris kjörin [[Forseti Bandaríkjanna|forseti]] og [[varaforseti Bandaríkjanna]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|kosningum]] gegn sitjandi forsetanum [[Donald Trump]] og varaforsetanum [[Mike Pence]].<ref>{{Cite news|date=2020-11-03|title=Presidential Election Results: Biden Wins|language=en-US|work=The New York Times|url=https://www.nytimes.com/interactive/2020/11/03/us/elections/results-president.html|access-date=2020-12-11|issn=0362-4331}}</ref> | rowspan="2" |{{Collapsible list|title = 3 í öðru sæti|[[Donald Trump]]|[[Anthony Fauci]] og framlínumenn í heilbrigðisþjónustunni|[[Mótmælin í Bandaríkjunum 2020|Hreyfingin fyrir kynþáttaréttlæti]]||| }}<ref>{{cite web|url=https://www.today.com/news/who-will-be-time-s-2020-person-year-see-shortlist-t203094|title=Who will be TIME's 2020 Person of the Year? See the shortlist|first=Scott|last=Stump|website=Today.com|language=en|access-date=December 10, 2020}}</ref> |- | [[File:Kamala_Harris_official_photo_(cropped2).jpg|80px]] ! scope="row" | [[Kamala Harris]]<ref name="2020 Winner" /> | Fædd 1964 |- |2021 |[[File:Elon Musk Royal Society.jpg|80px]] ! scope="row" |[[Elon Musk]]<ref>{{Cite web|title=Elon Musk Is TIME's 2021 Person of the Year|url=https://time.com/person-of-the-year-2021-elon-musk/|access-date=2021-12-13|website=Time}}</ref> |Fæddur 1971 | Framkvæmdastjóri [[Tesla, Inc.]], stofnandi [[SpaceX]], og ríkasti maður í heimi árið 2021. |- |} ==Tenglar== * {{Vísindavefurinn|65231|Hvers vegna var Hitler valinn maður ársins?}} ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Bandarísk tímarit]] [[Flokkur:Frægð]] [[Flokkur:Viðurkenningar]] bbnv9f51hp8zavaz5jkhstkpkkn8q62 Rajnath Singh 0 159491 1763286 1750954 2022-08-01T02:16:09Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Rajnath Singh | dánardagur = | þjóðerni = [[Indland|Indverskur]] | menntun = | vefsíða = [https://www.rajnathsingh.in/ Opinber heimasíða] | háskóli = [[Gorakhpur-háskóli]] ([[M.Sc.]] í [[eðlisfræði]]) | börn = 3, þ. á m. [[Pankaj Singh]] | maki = Savitri Singh | aðrir_flokkar = [[Bharatiya Jana Sangh]] <small>(fyrir 1977)</small> | stjórnmálaflokkur = [[Bharatiya Janata-flokkurinn]] | dánarstaður = | fæðingarstaður = Bhabhaura, [[Chandauli]], [[Uttar Pradesh]], [[Indland]]i | mynd = Defence Minister Shri Rajnath Singh.jpg | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1951|7|10}} | eftirmaður = | forveri = [[Nirmala Sitharaman]] | stjórnartíð_end = | stjórnartíð_start = 31. maí 2019 | forseti = [[Ram Nath Kovind]] | forsætisráðherra = [[Narendra Modi]] | embætti = Varnarmálaráðherra Indlands | myndastærð = | atvinna = Stjórnmálamaður, fyrirlesari }} '''Rajnath Singh''' (fæddur 10. júlí 1951) er indverskur stjórnmálamaður sem gegnir starfi varnarmálaráðherra [[Indland|Indlands]]. Hann er fyrrverandi forseti [[Bharatiya Janata-flokkurinn|Bharatiya Janata-flokksins]] (BJP). Hann hefur áður gegnt starfi aðalráðherra [[Uttar Pradesh]] og verið samgönguráðherra og síðan landbúnaðarráðherra í stjórnum [[Atal Bihari Vajpayee]].<ref>{{Cite web|url=https://economictimes.indiatimes.com/news/elections/lok-sabha/india/meet-the-men-and-women-who-will-run-india-for-the-next-5-years/rajnath-singh-defence-minister/slideshow/69594872.cms|title=Meet the men and women who will run India for the next 5 years - Ministry of utmost prowess|website=The Economic Times|access-date=2020-10-21}}</ref> Hann var innanríkisráðherra í fyrsta ráðuneyti [[Narendra Modi]]. Hann hefur einnig gegnt embætti forseta BJP tvisvar, þ.e. 2005 til 2009 og 2013 til 2014.<ref>{{Cite web|url=http://www.zeenews.com/znnew/articles.asp?rep=2&aid=264537&sid=ARC|title=Zee News - Profile: Rajnath Singh|last=|first=|date=2007-09-30|website=web.archive.org|archive-url=https://web.archive.org/web/20070930185718/http://www.zeenews.com/znnew/articles.asp?rep=2&aid=264537&sid=ARC|archive-date=2007-09-30|dead-url=unfit|access-date=2020-10-21}}</ref> Hann er fyrrum leiðtogi BJP og hóf feril sinn sem meðlimur í hindúsku sjálfboðahernaðarsamtökunum [[Rashtriya Swayamsevak Sangh]]. Hann er talsmaður hindúsku þjóðernishugmyndafræðinnar [[Hindutva]] innan flokksins.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/biography/Rajnath-Singh|title=Rajnath Singh {{!}} Biography & Facts|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2020-10-21}}</ref> Hann hefur verið þingmaður á neðri deild indverska þingsins, Lok Sabha, tvisvar fyrir kjördæmið Lucknow og einu sinni fyrir kjördæmið Ghaziabad.<ref>{{Cite web|url=https://economictimes.indiatimes.com/rajnath-singh/candidates/candidateid-11464.cms|title=Rajnath Singh: Rajnath Singh BJP from LUCKNOW in Lok Sabha Elections {{!}} Rajnath Singh News, images and videos|website=The Economic Times|access-date=2020-10-21}}</ref> Hann var einnig virkur í stjórnmálum Uttar Pradesh og sat lengi á löggjafarþingi þess fyrir kjördæmið Haidergarh og var tvisvar sinnum aðalráðherra fylkisins.<ref>{{Cite web|url=https://www.indiatoday.in/india/story/who-is-rajnath-singh-152326-2013-01-23|title=Who is Rajnath Singh?|last=DelhiJanuary 23|first=India Today Online New|last2=January 23|first2=2013UPDATED:|website=India Today|language=en|access-date=2020-10-21|last3=Ist|first3=2013 12:12}}</ref> == Tilvísanir == <references/> {{DEFAULTSORT:Singh, Rajnath}} [[Flokkur:Fólk fætt árið 1951]] [[Flokkur:Innanríkisráðherrar Indlands]] [[Flokkur:Varnarmálaráðherrar Indlands]] 6tlr6u7c6nimj9rbbx9q3f3mpsb8zu2 Maxím Gorkíj 0 160307 1763323 1691971 2022-08-01T03:32:14Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Maksím Gorkíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Maksím Gorkíj]] 8ctmqupcy9bq8jqr53yemb38ycsyn6z Maxim Gorky 0 160308 1763321 1691974 2022-08-01T03:32:03Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Maksím Gorkíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Maksím Gorkíj]] 8ctmqupcy9bq8jqr53yemb38ycsyn6z Maxim Gorki 0 160309 1763320 1691975 2022-08-01T03:31:58Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Maksím Gorkíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Maksím Gorkíj]] 8ctmqupcy9bq8jqr53yemb38ycsyn6z Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022 0 160461 1763045 1761022 2022-07-31T18:37:28Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2022''' átti að vera í 2021, en varð frestað út af [[COVID-19]]. Keppnin fór fram í [[England]]i 6. til 31. júlí [[2022]]. 16 lið fengu sæti í lokakeppninni og var [[Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu]] meðal þeirra. Ísland komst ekki upp úr sínum riðli og gerði þrjú 1-1 jafntefli. England sigrað Þýskaland 2-1 í úrslitum. [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Evrópumeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna|2022]] rkhfkei9r0mqxwkd3x5gs5d8zhqslru Ralph Reed 0 160496 1763287 1723016 2022-08-01T02:16:31Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Persóna|mynd=Ralph Reed by Gage Skidmore.jpg|nafn=Ralph Reed|fæðingardagur={{fæðingardagur og aldur|1961|6|24}}|þjóðerni=Bandarískur|maki=JoAnne Young (g. 1987)|börn=4|stjórnmálaflokkur=[[Repúblikanaflokkurinn]]|þekktur_fyrir=Stofnandi Christian Coalition|fæðingarstaður=Portsmouth, Virginíu, Bandaríkjunum}} '''Ralph Eugene Reed''' '''Jr.''' (f. [[24. júní]] [[1961]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] stjórnmálaráðgjafi og lobbýisti, þekktastur fyrir að vera framkvæmdastjóri ''[[Christian Coalition]]'' frá stofnun samtakanna 1989 til ársins 1997. Reed var formaður [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokks]] [[Georgía (fylki BNA)|Georgíufylkis]] til ársins 2001-2003.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2001/05/06/us/ralph-reed-wins-election-to-lead-georgia-republicans.html|title=Ralph Reed Wins Election To Lead Georgia Republicans (Published 2001)|last=Jr|first=B. Drummond Ayres|date=2001-05-06|work=The New York Times|access-date=2020-12-03|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://law.jrank.org/pages/5212/Christian-Coalition.html|title=Christian Coalition|website=law.jrank.org|language=en|access-date=2020-12-03}}</ref> Árið 2006 sóttist Reed eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins í kosningu til vararíkisstjóra fylkisins en laut í lægra haldi gegn Casey Cagle. Reed er í dag formaður ''Faith and Freedom Coalition'', samtaka sem hann stofnaði árið 2009. Samtökin berjast fyrir íhaldsömum og trúarlegum gildum á pólitískum vettvangi. == Menntun og pólítísk afskipti í háskóla == Reed hóf þátttöku í stjórnmálastarfi meðan hann var við nám við University of Georgia þar sem hann gekk til liðs við samtök ungra repúblíkana við skólann. Árið 1981 fluttist hann til Washington D.C. þar sem hann starfaði sem sjálfboðaliði hjá landssamtök ungliðahreyfingar flokksins (e. ''College Republican National Committee''). Þar kynntist Reed meðal annars [[Jack Abramoff]] og [[Grover Norquist]], sem hann starfaði náið með á næstu árum. Undir handleiðslu þríeykis Reed, Abramoff og Norquist urðu samtökin áberandi í bandarískum stjórnmálum. Árið 1983 tók Reed tók við af Norquist sem framkvæmdastjóri samtakanna. Sama ár varð Reed fyrir trúarlegri upplifun þegar hann fann heilagan anda koma yfir sig og endurfæddist hann í kjölfarið og tók evangelíska kristna trú. Reed útskrifaðist með BA gráðu í sagnfræði frá University of Georgia 1985 eftir sex ára nám. Eftir nokkur ár í Washington flutti Reed til Norður Karólínu þar sem hann kom að stofnun ''Students for America'', íhaldsama hreyfingu aðgerðarsinna sem var fjármögnuð af [[Jesse Helms]] öldungadeildarþingmanni [[Norður-Karólína|Norður Karólínu]].<ref>{{Cite web|url=https://www.infoplease.com/people/who2-biography/ralph-reed|title=Ralph Reed {{!}} Infoplease|website=www.infoplease.com|language=en|access-date=2020-12-30}}</ref> == Christian Coalition == Árið 1989 stofnaði sjónvarpspredíkarinn Pat Robertson samtökin ''Christian Coalition'' sem þrýstihóp fyrir kristna íhaldsmenn. Robertson hafði árið áður tapað í prófkjöri Repúblíkanaflokksins vegna forsetakosninganna 1988. Robertson réð Reed til að gegna stýra samtökunum. Samtökin efldust verulega undir stjórn Reed og urðu einn af áhrifamestu þrýstihópum í Bandaríkjunum. Samtökin hafa einbeitt sér að fjölskyldu- og siðferðismálum, og beittu sér af þunga gegn rétti kvenna til þungunarrofs, auk þess að berjast gegn réttindum samkynhneigðra. Undir stjórn Reed börðust samtökin einnig gegn kennslu á [[Þróunarkenningin|þróunarkenningunni]] .<ref>{{Bókaheimild|titill=Hartmana, Andrew, War for the soul of america: a history of the culture wars, bls. 207 - 212}}</ref> Samtökin höfðu veruleg áhrif innan Repúblikanaflokksins en þau hafa, bæði með styrkjum til frambjóðenda flokksins og auglýsingaherferðum. Samtökin léku meðal annars lykilhlutverk í kosningasigri flokksins í þingkosningunum 1994.<ref>{{Cite web|url=https://www.gq.com/story/ralph-reed-gop-lobbyist-jack-abramoff|title=The Sins of Ralph Reed|last=Flynn|first=Sean|website=GQ|language=en-us|access-date=2020-12-30}}</ref> Reed varð þekkt andlit i Bandaríkjunum og prýddi meðal annars forsíðu tímaritsins ''Time'' árið 1995, þar sem hann var titlaður "Hægri hönd Guðs". Reed yfirgaf samtökin árið 1997 en á þeim var hann grunaður um að hafa brotið lög um fjármögnun kosninga. Rannsókn FEC (''Federal Election Commission'') sem hefur eftirlit með framfylgd laganna lauk árið 1999 og voru samtökin dæmt til þess að greiða lítilvæga sekt.<ref>{{Cite web|url=https://law.jrank.org/pages/5212/Christian-Coalition.html|title=Christian Coalition|website=law.jrank.org|language=en|access-date=2020-12-30}}</ref> <ref>{{Cite web|url=https://law.jrank.org/pages/5212/Christian-Coalition.html|title=Christian Coalition|website=law.jrank.org|language=en|access-date=2020-12-03}}</ref> == Störf sem ráðgjafi og pólítískur ferill == Eftir að Reed lét af störfum fyrir ''Christian Coalition'' tók hann að starfa sem pólítískur ráðgjafi fyrir frambjóðendur repúblikana og lobbýisti. Árið 1997 stofnaði hann ásamt Tim Phillips, ráðgjafarfyrirtækið ''Century Strategies'' sem sérhæfði sig í aðstoð við kristna íhaldsmenn og frambjóðendur sem börðust fyrir "hefðbundnum fjölskyldugildum." Century Strategies tóku einnig að sér að tala máli stórfyrirtækja á borð við Microsoft, Enron og Verizon og þrýsta á þingmenn fyrir þeirra hönd.<ref>{{Cite web|url=https://www.gq.com/story/ralph-reed-gop-lobbyist-jack-abramoff|title=The Sins of Ralph Reed|last=Flynn|first=Sean|website=GQ|language=en-us|access-date=2020-12-30}}</ref> Reed var gagnrýndur fyrir hagsmunaárekstra í kosningunum 2000 þegar í ljós kom að hann var bæði ráðgjafi fyrir forsetaframboð George W. Bush og á launaskrá Microsoft, en hugbúnaðarfyrirtækið var þeim tíma undir rannsókn fyrir brot á samkeppnislögum.<ref>{{Cite web|url=https://prospect.org/api/content/ff5038fb-e959-527c-83c2-dd1e2c42a900/|title=Mr. Gates Goes To Washington|last=Marshall|first=Joshua|date=2001-12-19|website=The American Prospect|language=en-us|access-date=2020-12-30}}</ref> Ralph Reed sóttist eftir embætti vararíkisstjóra Georgíu árið 2006 en tengsli hans við Jack Abramoff, sem árið 2005 var ásakaður m.a. um að múta opinberum starfsmönnum fyrir hönd spilavíta til þess að hafa áhrif á löggjafir, hafði verulega slæm áhrif á framboð hans. Reed tapaði í forkosningum repúblikanaflokksins gegn ríkisþingmanninum Casey Cagle.<ref>{{Cite web|url=http://www.politics1.com/blog-0706a.htm|title=Politics1 - American Politics, Elections, Candidates & Campaigns|date=2010-10-20|website=web.archive.org|access-date=2020-12-30|archive-date=2010-10-20|archive-url=https://web.archive.org/web/20101020211701/http://www.politics1.com/blog-0706a.htm|dead-url=unfit}}</ref> Eftir að Ralph Reed hætti sem framkvæmdastjóri ''[[Christian Coalition]]'' árið 1997 flutti hann til Georgíu þar sem hann starfaði sem stjórnmálaráðgjafi og síðan formaður [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] í Georgíu frá árinu 2001 til ársins 2003.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2001/05/06/us/ralph-reed-wins-election-to-lead-georgia-republicans.html|title=Ralph Reed Wins Election To Lead Georgia Republicans (Published 2001)|last=Jr|first=B. Drummond Ayres|date=2001-05-06|work=The New York Times|access-date=2020-12-03|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref> Árið 2006 bauð hann sig fram sem landstjóra Georgíu en datt út í undankeppninni þar sem andstæðingur hans var með meira en tíu prósenta forskot.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2006/07/19/us/19georgia.html|title=Ralph Reed Loses Georgia Primary Race (Published 2006)|last=Dewan|first=Shaila|date=2006-07-19|work=The New York Times|access-date=2020-12-03|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref> Í seinni tíð hefur Reed ennþá verið stór áhrifavaldur þess að koma stuðningi kristinna íhaldsmanna til [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]]. Hann hefur verið mikill bandamaður Repúblikana í því menningarstríði sem hefur staðið á milli íhaldsmanna og þeirrar stefnu sem jókst í vinsældum á sjöunda áratug sem spornar gegn hefbundum bandarískum gildum sem hefur verið kölluð [[nýja vinstrihreyfingin]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Hartmana, Andrew, War for the soul of america: a history of the culture wars, bls. 51.}}</ref> Árið 2009 stofnaði hann samtökin ''[[Faith and freedom coalition]],'' stefnumál þeirra er að halda upp á hefðbundin bandarísk gildi sem koma að fjölskyldu, trú, hjónaböndum og vinnu.<ref>{{Cite web|url=https://www.ffcoalition.com/about/|title=About|website=Faith and Freedom Coalition|language=en-US|access-date=2020-12-03}}</ref> Árið 2012 reyndi Reed að kynda undir sigur [[Mitt Romney]] í forsetakosningunum með auglýsingaherferð þar sem hann notaðist við bréfsendingar, símtöl, tölvupóst og jafnvel heimsóknir til kjósenda.<ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2012/09/23/us/politics/ralph-reed-hopes-to-nudge-mitt-romney-to-a-victory.html|title=An Evangelical Is Back From Exile, Lifting Romney (Published 2012)|last=Becker|first=Jo|date=2012-09-23|work=The New York Times|access-date=2020-12-03|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref> Árið 2016 tókst Reed að auka fylgi forsetaframbjóðenda Repúblikana og var það þá [[Donald Trump]]. Strax eftir að Donald Trump varð frambjóðandi Repúblikana lýsti Ralph Reed því yfir að hann og samtök hans, ''[[Faith and freedom coalition]]''¸ myndu styðja framboð hans og á Reed þátt í því að koma kristnum íhaldsmönnum til stuðnings við Trump.<ref>{{Cite web|url=https://www.politico.com/news/2019/10/09/ralph-reed-trump-book-040920|title=‘Render to God and Trump’: Ralph Reed calls for 2020 obedience to Trump|last=Orr|first=Gabby|website=POLITICO|language=en|access-date=2020-12-03}}</ref> == Tilvísanir == <references/> {{DEFAULTSORT:Reed, Ralph}} {{f|1961}} [[Flokkur:Repúblikanar]] 7k1yl3dhlzljsp3aywb1am89s8clkv6 Roger Taylor 0 161098 1763289 1698987 2022-08-01T02:35:15Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.9 wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk|heiti=Roger Taylor|mynd=Queen And Adam Lambert - The O2 - Tuesday 12th December 2017 QueenO2121217-47 (39066610085) Cropped.jpg|myndatexti=Taylor að koma fram með Queen + Adam Lambert í desember 2017|nafn=Roger Meddows Taylor|fæðing=26. júlí 1949|stefna=Rokk|hljóðfæri=trommur, söngur|ár=1968 - nútíð|út=EMI, Elektra, Capitol, Parlophone, Hollywood, Virgin EMI|sam=Queen, Queen + Paul Rodgers, Queen + Adam Lambert, The Cross, Smile, Felix & Arty, Yoshiki, Lydia Canaan|vef=rogertaylorofficial.com}} '''Roger Meddows Taylor''' [[:en:Officer_of_the_Order_of_the_British_Empire|OBE]] (fæddur 26. júlí [[1949]]) er [[Bretland|breskur]] tónlistamaður, söngvari, lagasmiður og fjölhljóðfæraleikari, best þekktur sem trommarinn úr rokkhljómsveitinni [[Queen]].<ref>{{Cite web|url=https://www.independent.co.uk/arts-entertainment/films/features/roger-taylor-interview-queen-drummer-has-written-soundtrack-british-film-solitary-10179509.html|title=Queen drummer has written soundtrack for low-budget Brit film|date=2015-04-15|website=The Independent|language=en|access-date=2021-01-08}}</ref> Sem trommari vakti Roger athygli snemma á ferli sínum fyrir sitt sérstaka hljóð. <ref>''Rolling Stone'' – tölublað 149 – 12. júní 1973</ref> Hann var kosinn áttundi besti trommari í sögu [[Klassískt rokk|klassísks rokks]] í könnun sem haldin var af [[Planet Rock]] árið [[2005]].<ref>{{Cite news|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/4669597.stm|title=Zeppelin voted 'ideal supergroup'|date=2005-07-10|access-date=2021-01-08|language=en-GB}}</ref> Sem lagasmiður lagði Taylor til lög í plötur Queen frá upphafi og samdi að minnsta kosti eitt lag á hverri plötu. Hann söng oft aðalrödd á sínum eigin lögum. Hann skrifaði eða skrifaði ásamt öðrum þrjú lög sem komust í fyrsta sæti á vinsældarlistum í [[Bretland|Bretlandi]] („[[These Are The Days of Our Lives]]“, <ref>{{Cite web|url=http://sebastian.queenconcerts.com/s-tatdool.htm|title=Bechstein Debauchery|date=2007-12-17|website=web.archive.org|access-date=2021-01-08|archive-date=2007-12-17|archive-url=https://web.archive.org/web/20071217074920/http://sebastian.queenconcerts.com/s-tatdool.htm|dead-url=unfit}}</ref>„[[Innuendo]]“ og „[[Under Pressure]]“) ásamt fimm öðrum vinsælum lögum („[[Radio Ga Ga]]“, „[[A Kind of Magic]]“, „[[Heaven for Everyone]]“, „[[Breakthru]]“, og „[[The Invisible Man]]“).<ref>{{Cite web|url=http://sebastian.queenconcerts.com/s-im.htm|title=Bechstein Debauchery|date=2007-12-17|website=web.archive.org|access-date=2021-01-08|archive-date=2007-12-17|archive-url=https://web.archive.org/web/20071217144950/http://sebastian.queenconcerts.com/s-im.htm|dead-url=unfit}}</ref> Hann hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við [[Eric Clapton]], [[Roger Waters]], [[Roger Daltrey]], [[Robert Plant]], [[Phil Collins]], [[Genesis (hljómsveit)|Genesis]], [[Jimmy Nail]], [[Kansas (hljómsveit)|Kansas]], [[Elton John]], [[Gary Numan]], [[Shakin' Stevens]], [[Foo Fighters]], [[Al Stewart]], [[Steve Vai]], [[Toshiki]], [[Cyndi Almouzni]] og [[Bon Jovi]]. Sem framleiðandi hefur hann framleitt plötur með [[Virginia Wolf]], [[Jimmy Nail]] og [[Magnum]]. Auk vinnu hans sem trommari er Taylor vel þekktur fyrir falsettu raddsvið sitt. Hann spilaði stundum á hljómborð, gítar og bassa í sínum eigin lögum. Á [[1981-1990|níunda áratugnum]] stofnaði hann hljómsveit sem hann starfaði í samhliða Queen, [[the Cross]]. Þar var hann aðalsöngvari og gítarleikari. [[Flokkur:Enskir trommarar]] [[Flokkur:fólk fætt árið 1949]] kh0jgml11mj51gkwggge8ffvzs9so4j Maxim Gorkíj 0 161476 1763322 1704815 2022-08-01T03:32:08Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Maksím Gorkíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Maksím Gorkíj]] 8ctmqupcy9bq8jqr53yemb38ycsyn6z Manízha 0 163801 1763072 1720133 2022-07-31T20:57:05Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Manizha]] á [[Manízha]] wikitext text/x-wiki '''Manizha''' (fædd [[8. júlí]] [[1991]] sem '''Manizha Dalerovna Khamroyeva''') er [[Rússland|rússnesk]] [[söngvari|söngkona]] af [[Tadsíkistan|tadsíkískum]] uppruna.<ref>https://www.currenttime.tv/amp/manija-girl-power/29811267.html</ref> Hún keppti fyrir hönd [[Rússland]]s í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021]] með laginu „[[Russian Woman]]“.<ref>https://tass.ru/kultura/10857225</ref><ref>https://www.rbc.ru/society/08/03/2021/60466de39a7947088e2f1b34</ref> == Breiðskífur == * ''Manuscript'' (2017) * ''ЯIAM'' (2018) == Tilvísanir == {{Reflist}} {{stubbur|tónlist|æviágrip}} [[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] [[Flokkur:Rússneskir söngvarar]] {{f|1991}} eay9oxw6a9mnze6loo81yrs5mz0ot45 Valentina Teresjkova 0 165054 1763342 1731615 2022-08-01T03:33:49Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Valentína Tereshkova]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Valentína Tereshkova]] 5opw1lynyttl662hi3zikup0kklb3yr Abdel Latif Moubarak 0 166397 1763032 1752578 2022-07-31T15:17:42Z 154.239.2.130 /* Ytri tenglar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:عبد اللطيف مبارك.jpg|thumb|Abdel latif Moubarak]] '''Abdel Latif Moubarak''' ([[arabíska]] عبد اللطيف مبارك ;,<ref>[https://www.youm7.com/story/2019/10/30/10-%D9%85%D8%B9%D9%84%D9%88%D9%85%D8%A7%D8%AA-%D8%B9%D9%86-%D8%A7%D9%84%D8%B4%D8%A7%D8%B9%D8%B1-%D8%B9%D8%A8%D8%AF-%D8%A7%D9%84%D9%84%D8%B7%D9%8A%D9%81-%D9%85%D8%A8%D8%A7%D8%B1%D9%83-%D8%A7%D8%A8%D9%86-%D8%A7%D9%84%D8%B3%D9%88%D9%8A%D8%B3-%D9%81%D9%89/4481156 youm7.com]</ref> ''fæddur'' 30. [[október]] 1964 í [[Súes]] ) er egypskt skáld . Hann er meðlimur í rithöfundasambandinu í Egyptalandi og meðlimur í [[arabíska|arabísku]] rithöfundunum á netinu. Hann skrifar ljóð á sígildri arabísku og með egypsku málfari. Moubarak lauk BA -prófi ​​í lögfræði frá Ain Shams háskólanum. Hann er talinn eitt mikilvægasta skáld níunda áratugarins; hann birti ljóð í nokkrum bókmenntatímaritum í Egyptalandi og arabaheiminum, þar á meðal Al-Ahram. Hann samdi mörg lög um byltinguna 2011 í Egyptalandi. <ref>[http://www.adab.com/folk/modules.php?name=Sh3er&doWhat=lsq&shid=951&start=0 adab.com] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20181010213625/http://www.adab.com/folk/modules.php?name=Sh3er&doWhat=lsq&shid=951&start=0 |date=2018-10-10 }},</ref> Fékk verðlaun fyrir yfirburði og sköpunargáfu [[arabíska]] fjölmiðlasambandsins árið 2014 og verðlaun austurakademíunnar fyrir ágæti og sköpun árið 2021. == Birt verk == * 1994: أحاسيس وأصداء (tilfinningar og bergmál), egypska * 1996: العزف على هدير المدافع (tónlist fyrir stríðshljóð), egypska * 1997: همسات البحر (sjóhvísl), egypska * 2001: [https://www.arabworldbooks.com/en/books/a-second-reading-of-the-body قراءة ثانية للجسد] (Seinni lestur líksins ), egypska * 2007:[https://www.arabworldbooks.com/en/books/%D9%86%D9%88%D8%A8%D8%A9-%D8%B9%D8%B7%D8%B4 نوبة عطش] (tilfinning um þorsta), egypska * 2015: [https://www.arabworldbooks.com/en/books/experienced-death-again بتجرب تانى تموت] (reyna að deyja aftur), egypska * 2018: [https://www.arabworldbooks.com/en/books/a-fistful-of-embers قبس من جمر] (hrúga af glóðum), egypska == Ytri tenglar == * [https://www.darelhilal.com/News/1005151.aspx darelhilal] * [https://www.awanmasr.com/287583-2/ awanmasr] * [https://www.arabworldbooks.com/en/authors/abdel-latif-moubarak arabworldbooks] *[https://books.google.com.eg/books/about/%D9%82%D8%B1%D8%A7%D9%8A%D8%A9_%D8%AA%D8%A7%D9%86%D9%8A%D8%A9_%D9%84%D9%84%D8%AC%D8%B3%D8%AF.html?id=cL79nQEACAAJ&redir_esc=y books.google] *[https://www.etanamagazine.com/2021/06/%D8%B9%D8%A8%D8%AF-%D8%A7%D9%84%D9%84%D8%B7%D9%8A%D9%81-%D9%85%D8%A8%D8%A7%D8%B1%D9%83/ etanamagazine] *[https://www.albawabhnews.com/4459366 albawabhnews] *[https://www.youm7.com/story/2019/10/30/10-%D9%85%D8%B9%D9%84%D9%88%D9%85%D8%A7%D8%AA-%D8%B9%D9%86-%D8%A7%D9%84%D8%B4%D8%A7%D8%B9%D8%B1-%D8%B9%D8%A8%D8%AF-%D8%A7%D9%84%D9%84%D8%B7%D9%8A%D9%81-%D9%85%D8%A8%D8%A7%D8%B1%D9%83-%D8%A7%D8%A8%D9%86-%D8%A7%D9%84%D8%B3%D9%88%D9%8A%D8%B3-%D9%81%D9%89/4481156 youm7] *[https://gate.ahram.org.eg/daily/news/204047/1178/845346/%D9%82%D8%B5%D9%8A%D8%AF%D8%A9/%D9%85%D8%AA%D9%87%D8%B2%D9%86%D9%8A%D8%B4.aspx Al-Ahram daily] *[https://www.elqmaa.com/281342/%D8%AC%D9%85%D9%8A%D8%B9-%D8%A7%D9%84%D9%85%D8%B9%D9%84%D9%88%D9%85%D8%A7%D8%AA-%D8%B9%D9%86-%D8%B9%D8%A8%D8%AF-%D8%A7%D9%84%D9%84%D8%B7%D9%8A%D9%81-%D9%85%D8%A8%D8%A7%D8%B1%D9%83-%D9%88%D8%A7%D9%84/ elqmaa] == Tilvísanir == [[Flokkur:Egypsk skáld]] {{f|1964}} l66o6u188na6oevv6274nuoi8krp28f Grace Jones 0 166571 1763365 1743892 2022-08-01T08:51:02Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Grace_Jones_(June_1,_2015).jpg fyrir [[Mynd:Grace_Jones_at_Carriageworks_(Vivid)_-_1st_June_2015_08.jpg]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:Duplicate|Duplicate]]: Exact or scaled-down duplicate: [[:c wikitext text/x-wiki [[Mynd:Grace Jones at Carriageworks (Vivid) - 1st June 2015 08.jpg|thumb|right|Grace Jones árið 2015.]] '''Grace Beverly Jones''' (fædd 19. maí 1948) er [[jamaíka|jamaísk]]-[[BNA|bandarísk]] fyrirsæta, söngkona, lagahöfundur og leikkona.<ref>{{cite web|url=https://www.irishtimes.com/culture/music/grace-jones-carry-yourself-with-class-1.2842556|title=Grace Jones: 'Carry yourself with class'|website=Irishtimes.com|access-date=13 October 2018}}</ref> Árið 1999 var hún í 80. sæti á lista sjónvarpsstöðvarinnar [[VH1]] yfir „100 mestu konur rokksins“ og árið 2008 hlaut hún idol-verðlaunin á [[Q Awards]] í Bretlandi. Jones hafði mikil áhrif á [[klæðskipti]]menningu 9. áratugarins og hefur verið nefnd sem innblástur af fjölda listamanna á borð við [[Annie Lennox]], [[Lady Gaga]], [[Rihanna]], [[Solange (söngkona)|Solange]], [[Lorde]], [[Róisín Murphy]], [[Brazilian Girls]], [[Nile Rodgers]], [[Santigold]] og [[Basement Jaxx]]. Árið 2016 útnefndi tímaritið ''[[Billboard (tímarit)|Billboard]]'' hana 40. vinsælasta [[danstónlist]]armann allra tíma.<ref>{{cite web|url=https://www.billboard.com/charts/greatest-top-dance-club-artists|title=Greatest of All Time Top Dance Club Artists : Page 1|website=Billboard.com}}</ref> Jones fæddist á Jamaíku, en flutti með fjölskyldu sinni til [[Syracuse]] í New York-fylki þegar hún var 13 ára. Hún hóf feril sem fyrirsæta í New York og vann síðan lengi í [[París]] fyrir [[tískufyrirtæki]] á borð við [[Yves Saint Laurent (tískumerki)|Yves St. Laurent]] og [[Kenzo (tískumerki)|Kenzo]] og myndir af henni birtust á forsíðum ''[[Elle (tímarit)|Elle]]'' og ''[[Vogue (tímarit)|Vogue]]''. Hún vann meðal annars með ljósmyndurunum [[Jean-Paul Goude]], [[Helmut Newton]], [[Guy Bourdin]] og [[Hans Feurer]], og varð vel þekkt fyrir einkennandi [[tvíkynja]] útlit og sterka andlitsdrætti. Árið 1977 hóf Jones tónlistarferil með samningi við [[Island Records]]. Hún varð ein af stjörnum [[diskó]]tónlistarsenunnar í kringum klúbbinn [[Studio 54]] í New York-borg. Snemma á 9. áratugnum flutti hún sig yfir í [[nýbylgjutónlist]], með áhrifum frá [[reggí]]i, [[fönk]]i, [[póstpönk]]i og [[popptónlist]], oft í samstarfi við grafíska hönnuðinn [[Jean-Paul Goude]] og jamaíska döbbdúettinn [[Sly & Robbie]]. Vinsælustu breiðskífur hennar eru ''[[Warm Leatherette]]'' (1980), ''[[Nightclubbing (Grace Jones)|Nightclubbing]]'' (1981) og ''[[Slave to the Rhythm (breiðskífa)|Slave to the Rhythm]]'' (1985). Hún náði á topp 40 á breska smáskífulistanum með lögin „Pull Up to the Bumper“, „I've Seen That Face Before“, „Private Life“ og „Slave to the Rhythm“. Árið 1982 gaf hún út safn tónlistarmyndbanda, ''[[A One Man Show]]'', í leikstjórn Goude. Jones kom fram í nokkrum bandarískum B-myndum á 8. og 9. áratugnum. Árið 1984 lék hún í sinni fyrstu stórmynd, sem Zula í ævintýramyndinni ''[[Conan the Destroyer]]'' ásamt [[Arnold Schwarzenegger]] og [[Sarah Douglas|Söruh Douglas]]. Í kjölfarið lék hún háskakvendið May Day í [[James Bond]]-myndinni ''[[Víg í sjónmáli]]'' (''A View to a Kill'') 1985. Árið 1986 lék hún vampíru í ''[[Vamp (kvikmynd)|Vamp]]'' og bæði lék og átti lag í [[Eddie Murphy]]-myndinni ''[[Boomerang (kvikmynd frá 1992)|Boomerang]]'' frá 1992. Hún lék ásamt [[Tim Curry]] í myndinni ''[[Wolf Girl]]'' árið 2001. Hún hlaut tilnefningu til [[Saturn-verðlaunin|Saturn-verðlaunanna]] fyrir leik sinn í ''Conan'', ''Víg í sjónmáli'' og ''Vamp''. ==Tilvísanir == {{reflist}} {{stubbur|tónlist}} {{DEFAULTSORT:Jones, Grace}} [[Flokkur:Tónlistarmenn frá Jamaíka]] [[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn]] [[Flokkur:Jamaískar söngkonur]] [[Flokkur:Bandarískar söngkonur]] [[Flokkur:Jamaískar fyrirsætur]] [[Flokkur:Bandarískar fyrirsætur]] [[Flokkur:Jamaískir leikarar]] [[Flokkur:Bandarískir leikarar]] {{f|1948}} hm0lxgu974y9iwqixp3ytaz9n2mehvb Volodimír Selenskij 0 166818 1763143 1749087 2022-07-31T21:35:05Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Volodímír Selenskíj]] til [[Volodymyr Zelenskyj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Volodymyr Zelenskyj]] 2q7clrlrcjudi2tzdubn8gb8mhibn41 Spjall:Volodimír Selenskij 1 166819 1763362 1749207 2022-08-01T03:35:31Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Spjall:Volodymyr Zelenskyj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Volodymyr Zelenskyj]] b8pudrmydza5ch9ee0ywrm5v4elu8cy Volodymyr Zelenskí 0 166820 1763146 1749092 2022-07-31T21:36:10Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Volodímír Selenskíj]] til [[Volodymyr Zelenskyj]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Volodymyr Zelenskyj]] ismu727p84p4dtlygc8bx0k5e03txoz Innrás Rússa í Úkraínu 2022 0 166852 1763148 1762874 2022-07-31T21:37:42Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Innrás Rússa í Úkraínu 2022 | partof = [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríði Rússlands og Úkraínu]] |image=2022 Russian invasion of Ukraine.svg |image_size=250px |caption= Árásir á Úkraínu |place=[[Úkraína]] |date=[[24. febrúar]] [[2022]] – |combatant1={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of Donetsk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Donetsk]]<br>[[File:Flag of the Luhansk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Luhansk]]<br>'''Stuðningur:'''<br>{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] |combatant2={{UKR}} [[Úkraína]] |commander1= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Míkhaíl Míshústín]]<br>{{RUS}} [[Sergej Shojgú]]<br>{{RUS}} [[Sergej Lavrov]]<br>{{RUS}} [[Aleksandr Dvorníkov]]<br>{{RUS}} [[Ramzan Kadyrov]]<br>{{BLR}} [[Alexander Lúkasjenkó]] |commander2= {{UKR}} [[Volodymyr Zelenskyj]]<br>{{UKR}} [[Denys Sjmyhal]]<br>{{UKR}} [[Vítalíj Klitsjkó]]<br>{{UKR}} [[Dmítró Kúleba]]<br>{{UKR}} [[Írýna Vereshjúk]]<br>{{UKR}} [[Oleksíj Rezníkov]] |strength1={{Collapsible list|title=Sjá lista|'''{{RUS}} Rússland:''' * 900.000 (fastaher) * 554.000 (hernaðarhreyfingar) * 2.000.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021">{{cite book |title=The military balance 2021 |date=2021 |publisher=[[International Institute for Strategic Studies]] |location=Abingdon, Oxon |isbn=978-1032012278}}</ref> * Þ. á m. 175.000<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |author-last1=Julian E. |author-first1=Barnes |author-last2=Michael |author-first2=Crowley |author-last3=Eric |author-first3=Schmitt |title=Russia Positioning Helicopters, in Possible Sign of Ukraine Plans|date=10 January 2022|website=[[The New York Times]] |access-date=20 January 2022 |archive-date=22 January 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220122100818/https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |url-status=live |url-access=subscription |language=en |quote=American officials had expected additional Russian troops to stream toward the Ukrainian border in December and early January, building toward a force of 175,000.}}</ref>–190.000<ref>{{cite news|author-last=Bengali |author-first=Shashank |date=18 February 2022|title=The U.S. says Russia's troop buildup could be as high as 190,000 in and near Ukraine. |language=en-US |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news|access-date=18 February 2022 |url-access=subscription |archive-date=18 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220218063637/https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news |url-status=live}}</ref> við úkraínsku landamærin}} |strength2={{Collapsible list|title=Sjá lista| * '''{{UKR}} Úkraína:''' * 209.000 (fastaher) * 102.000 (hernaðarhreyfingar) * 900.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021" />}} |casualties1={{small|Alls um 16.000+ drepnir (skv. BNA)<br>39.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br>Um 1.300 drepnir (skv. Rússum)}} |casualties2={{small|Alls um 2.000-4.000 (skv. BNA)<br> 2.500-3.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br> 23.000 skv. Rússum}} | casualties3='''Almennir borgarar drepnir: Um 12.000-28.000 (skv. Úkraínu) }} Þann 24. febrúar 2022 gerðu [[Rússland|Rússar]] '''innrás í [[Úkraína|Úkraínu]]'''. Innrásin er hluti af [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum á milli ríkjanna]] sem hafa staðið yfir frá árinu 2014. Stríðið skapaði milljóna manna flóttamannastraum sem var sá mesti frá [[seinni heimsstyrjöld]]. ==Aðdragandi== {{aðalgrein|Evrómajdan|Úkraínska byltingin 2014|Krímskagakreppan 2014}} Átök Rússlands og Úkraínu má rekja aftur til ársins 2014, til [[Evrómajdan]]-mótmælanna og [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar]] þar sem forsetanum [[Viktor Janúkóvitsj]] var steypt af stóli. Janúkóvitsj hafði verið náinn bandamaður ríkisstjórnar Rússlands og [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, og hafði í aðdraganda mótmælanna hætt við fyrirhugað samkomulag um nánara samband Úkraínu við [[Evrópusambandið]].<ref>{{Vefheimild|titill=Enn mótmælt í Kænugarði|url=https://www.ruv.is/frett/enn-motmaelt-i-kaenugardi-0|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=13. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Eftir að Janúkóvitsj var steypt af stóli sendu Rússar herlið á [[Krímskagi|Krímskaga]] og héldu þar atkvæðagreiðslu sem leiddi til þess að Krímskagi var formlega innlimaður inn í rússneska sambandsríkið.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=24. febrúar|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782}}</ref> Árið 2014 hófust jafnframt uppreisnir í austurhluta Úkraínu, þar sem meirihluti íbúa er [[Rússneska|rússneskumælandi]].<ref>{{Tímarit.is|6161282|Fasistar og hryðjuverkamenn|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason|útgáfudagsetning=30. ágúst 2014|blaðsíða=28}}</ref> Aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu lýstu yfir stofnun sjálfstæðra „alþýðulýðvelda“ í [[Donetsk]] og [[Luhansk]]. Rússar veittu aðskilnaðarsinnunum aðstoð en stjórnvöld í Rússlandi neituðu því jafnan að um væri að ræða rússneska stjórnarhermenn.<ref>{{Tímarit.is|6916370|Hyggjast stofna Litla Rússland|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=1. ágúst 2017|blaðsíða=17}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6334764|Efast um að friður komist á|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=13. febrúar 2015|blaðsíða=24}}</ref> ==Innrásin== [[Mynd:Житловий будинок на вул. Лобановського, 6-А після обстрілу.jpg|thumb|left|Þann 26. febrúar hæfði rússnesk eldflaug blokk í Kænugarði.]] Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> ===Febrúar=== Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Luhansk|Luhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Morguninn 24. febrúar 2022 hófu Rússar allsherjarinnrás í Úkraínu. Innrásin fór fram bæði frá héruðunum í austurhluta landsins, frá Krímskaga og frá [[Hvíta-Rússland]]i með stuðningi stjórnar [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur= Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússneski herinn gerði árás á olíubirgðastöð suður af Kýiv.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/oliubirgdastod-og-oliuleidsla-standa-i-ljosum-logum|titill=Olíubirgðastöð og olíuleiðsla standa í ljósum logum|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|mánuður=27. febrúar|ár=2022|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Í yfirlýsingu sinni um innrásina sagði Pútín markmið hennar vera að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá [[Nasismi|nasisma]]“ úr stjórn ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Mark­miðið að brjóta niður hernaðar­mátt Úkraínu og „afmá nas­ismann“|url=https://www.visir.is/g/20222226950d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hugmyndin um að Úkraínu sé stýrt af [[Nýnasismi|nýnasistum]] hefur verið áberandi í rússneskum áróðri til réttlætingar innrásinni. Hún styðst sumpart við starfsemi nýnasískra öfgaþjóðernishreyfinga á borð við [[Azovsveitin]]a, sem hefur stöðu undirliðs í úkraínska þjóðvarðliðinu og hefur barist í [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðinu í austurhluta Úkraínu]] frá 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum|url=https://kjarninn.is/skyring/ofgahaegrivandinn-ekki-meiri-i-ukrainu-en-i-nagrannarikjunum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson |ár=2022|mánuður=6. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hreyfingin situr hins vegar ekki í ríkisstjórn Úkraínu og framboð tengt henni fékk enga kjörna fulltrúa í síðustu þingkosningum landsins. Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir ásakanir Pútíns um nasisma og hafa bent á að forseti landsins, [[Volodymyr Zelenskyj]], sé sjálfur [[Gyðingar|Gyðingur]] og hafi misst ættingja í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-og-ukrainumenn-skiptast-a-nasistaasokunum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr |ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússnesk stjórnvöld hafna því að um innrás sé að ræða og kalla átökin í Úkraínu ávallt „sérstaka hernaðaraðgerð.“<ref>{{Vefheimild|titill=Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/frettir/sprengjuarasir-hafnar-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Umfjöllun um innrásina hefur verið stranglega ritskoðuð innan Rússlands og þungar refsingar hafa verið lagðar við því að nota hugtökin stríð eða innrás um atburðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Andóf í Rússlandi undir ægivaldi Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/andof-i-russlandi-undir-aegivaldi-putins|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Anna Kristín Jónsdóttir|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússar loka á erlenda fjölmiðla|url=https://www.visir.is/g/20222230648d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|meðhöfundur=Samúel Karl Ólason |ár=2022|mánuður=4. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> ===Mars=== [[Mynd:Russian bombardment on the outskirts of Kharkiv.jpg|thumb|right|Sprengjum er varpað á útjaðra [[Karkív]] þann 1. mars.]] Rússar sátu um [[Karkív]], aðra stærstu borg landsins en mættu harðri mótstöðu. Ráðist var m.a. á ráðhúsið, hersjúkrahús og skóla. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/russneskir-fallhlifarhermenn-lentir-i-kharkiv|titill=Rússneskir fallhlífarhermenn lentir í Kharkiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|ár=2022|mánuður=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Harðar árásir voru á borgir í suðri, [[Kherson]] og [[Mariupol]], með eldflaugum og stórskotaliði.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222229781d/versti-dagur-stridsins-hingad-til|titill=Versti dagur stríðsins hingað til|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=2. mars|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Í Kýiv var fjarskiptaturn sprengdur.<ref>{{Vefheimild|titill= Sjónvarpsturninn sprengdur og útsendingar rofnar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/01/sjonvarpsturninn_sprengdur_og_utsendingar_rofnar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Kherson féll í hendur rússneskra hermanna þann 3. mars, á áttunda degi innrásarinnar, og var þá fyrsta úkraínska stórborgin sem var hernumin.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/russar-hafa-hertekid-ukrainsku-hafnarborgina-kherson|titill=Rússar hafa hertekið úkraínsku hafnarborgina Kherson|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2022|mánuður=3. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Flóttafólk streymdi til Evrópulanda frá Úkraínu, aðallega Póllands, voru þeir orðnir tæpar 2 milljónir 8. mars.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/08/yfir-1700000-hafa-fluid-ukrainu|titill=Yfir 1.700.000 hafa flúið Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2022|mánuður=8. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 11. mars voru gerðar loftárásir í borgum í norðvestri; [[Lútsk]] og [[Ívanó-Frankívsk]]. Einnig í [[Dnípró]] í miðhlutanum. Loftárás var gerð 13. mars á herflugvöll nærri [[Lviv]] við pólsku landamærin þar sem tugir létust. Úkraínumenn hófu gagnsókn á ýmsum stöðum t.d. vestur af Kýiv og tóku landsvæði aftur.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60847188 Ukraine war: Ukrainian fightback gains ground west of Kyiv] BBC, sótt 24. mars 2022</ref> Loftárás var gerð á rússneskt herskip við Berdjansk við Azovhaf.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60859337 Russian warship destroyed in occupied port of Berdyansk, says Ukraine] BBC skoðað 24. mars 2022</ref> Mariupol var eyðilögð að mestu og flestir íbúanna flúðu. Rússar gerðu m.a. árás á leikhús þar sem borgarar höfðu flúið. Um 300 létust.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/25/ottast-ad-300-hafi-latist-i-aras-a-leikhus-i-mariupol|titill=Óttast að 300 hafi látist í árás á leikhús í Mariupol|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=25. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2022|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> Flestir íbúanna höfðu flúið í lok mars og um 5.000 látist. 29. mars var gerð loftárás á stjórnarbyggingu í borginni [[Mykolaiv]] í suðri. Daginn eftir voru gerðar árásir á [[Tsjernihív]] í norðri.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-60925713 War in Ukraine: Russia launches new attacks after peace promise] BBC, sótt 30. mars 2022.</ref> Undir lok marsmánaðar hófu rússneskar hersveitir undir stjórn hershöfðingjans [[Alexander Tsjaíjkó|Alexanders Tsjaíjkó]] að hörfa frá Kænugarði, sem hafði verið umsetinn frá því stuttu eftir að innrásin hófst.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-horfa-til-baka-til-ad-reyna-aftur-sidar-ad-umkringja-kaenugard/|titill=Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=29. mars|ár=2022|höfundur=Ari Brynjólfsson}}</ref> Þrátt fyrir að hafa ekki náð að hertaka höfuðborgina sögðust Rússar hafa náð upphaflegum markmiðum sínum og að þeir myndu nú einbeita sér að frelsun [[Donbas]]-héraðanna í austurhluta Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar segjast ætla að draga úr árásum við Kyiv |url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/29/russar-segjast-aetla-ad-draga-ur-arasum-vid-kyiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=30. mars|ár=2022|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240094d|titill=Rússar segjast hafa náð markmiðum sínum og einbeita sér að Donbas|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=25. mars|ár=2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vegna undanhalds Rússa endurheimtu Úkraínumenn mikið landsvæði í kringum Kænugarð, allt að 35 kílómetra austan við borgina.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínumenn spyrna til baka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/25/ukrainumenn_spyrna_til_baka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=25. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Meðal annars endurheimtu úkraínskir hermenn bæinn [[Irpín]] þann 28. mars.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínski herinn endur­heimtir Irpin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ukrainski-herinn-endurheimtir-irpin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. apríl|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> ===Apríl=== Árás var gerð á hafnarborgina [[Ódesa]] í suðvesturhlutanum. Eftir að Rússar hörfuðu frá úthverfum Kænugarðs tilkynnti úkraínski ríkissaksóknarinn [[Irína Venediktóva]] að lík 410 almennra borgara hefðu fundist á svæðunum sem Rússar höfðu haft umráð yfir. Einnig tilkynntu Úkraínumenn að 280 lík hefðu fundist í fjöldagröfum í borginni [[Bútsja]], sem Rússar höfðu hernumið en svo hörfað frá.<ref>{{Vefheimild|titill= „410 lík finnast á víð og dreif við Kænugarð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/410_lik_finnast_a_vid_og_dreif_vid_kaenugard/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Úkraínumenn sökuðu Rússa um að standa fyrir úthugsuðum fjöldamorðum á almennum borgurum á meðan þeir réðu yfir borginni en Rússar höfnuðu ásökununum.<ref>{{Vefheimild|titill= „Úthugsuð fjöldamorð“ |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/uthugsud_fjoldamord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Rússar hófu sókn í austurhéruðunum eða [[Donbas]] og gerðu þar loftárásir eftir að hafa hörfað úr svæðum í norðri. Fólksflótti varð úr austurhéruðunum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/06/arasir-hardna-i-austurherudum-ukrainu Árásir harðna í austurhéruðum Úkraínu] RÚV, sótt 6. apríl 2022.</ref> Loftárás var gerð á almenna borgara á lestarstöð í borginni [[Kramatorsk]]. Tugir létust. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk Tugir létust í loftárás á járnbrautarstöð í Donetsk] RÚV, sótt 8/4 2022.</ref> [[Ursula von der Leyen]] forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins kom til fundar við Zelenskyj í Kænugarði. Hún lofaði skjótri afgreiðslu ef Úkraína sækti um aðild að Evrópusambandinu og aukinni fjárhagsaðstoð við landið. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/09/ukraina-a-heima-i-evropufjolskyldunni Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni] RÚV, sótt 9/4 2022</ref> [[Mynd:Russian cruiser Moskva.jpg|thumb|left|Rússneska beitiskipinu ''Moskvu'' var sökkt á Svartahafi af úkraínskum loftskeytum þann 14. apríl.]] Þann 14. apríl gerði Úkraínuher loftárás á þriðja stærsta skip rússneska flotans, [[beitiskip]]ið ''Moskvu'', á Svartahafi.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61103927 Russian warship Moskva: What do we know?] BBC sótt 14. apríl 2022</ref> Staðfest var síðar sama dag að skipinu hefði verið sökkt.<ref>{{Vefheimild|titill= Flaggskip Rússa í Svartahafi sokkið|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/14/flaggskip_russa_i_svartahafi_sokkid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=14. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. mars}}</ref> Rússar sögðu að kviknað hafi í vopnageymslu skipsins og minntust ekki á loftárás. Rússar hófu nýja stórsókn í austurhéruðum Úkraínu þann 19. apríl.<ref>{{Vefheimild|titill=Stórsókn Rússa í Donbas hafin|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2022/04/18/storsokn_russa_i_donbas_hafin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=19. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Maríupol var umkringd af Rússum fyrir utan Azovstal-járnvinnsluverið þar sem úkraínskir hermenn og borgarar héldu til.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61175675 Mariupol steelworks: 'Block it so a fly can't pass,' Putin orders] BBC, sótt 23/4 2022</ref> Árásir á lestarstöðvar 25. apríl í vestur-Úkraínu var liður í því að stöðva vopnaflutninga til landsins að sögn Rússa. 26. apríl bárust fregnir af sprengingum í héraðinu [[Transnistría]] sem er innan [[Moldóva|Moldóvu]]. Leiðtogi rússneska þjóðarbrotsins þar sagði að Úkraínumenn hefðu staðið fyrir þeim en Úkraínumenn sögðu þetta vera átyllu fyrir árás í héraðið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/asakanir-ganga-a-vixl-vegna-sprenginga-i-moldovu Ásakanir ganga á víxl vegna sprenginga í Moldóvu] RÚV, sótt 27/4</ref> [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fór til fundar í Moskvu og Kænugarði til friðarumleitanna og ræddi við Pútín og Zelenskyj. Á meðan Guterres var í Kænugarði voru loftárásir gerðar á borgina. ===Maí=== Byrjað var að hleypa borgurum frá Azovstal-verksmiðjunni en samningar um björgun hafa reynst erfiðir. Þann 7. maí bárust fregnir um að öllum almennum borgurum verið bjargað úr verksmiðjunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Allir al­­mennir borgarar farnir frá Azovs­­tal verk­smiðjunni|url=https://www.frettabladid.is/frettir/allir-almennir-borgarar-farnir-fra-azovstal-verksmidjunni/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Sigurjón Björn Torfason|ár=2022|mánuður=7. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref> Bardagar héldu áfram í Donbas og var skóli þar sem 90 héldu til sprengdur í bænum Bilohorivka með þeim afleiðingum að 60 létust<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61369229 Ukraine war: 60 people killed after bomb hits school, Zelensky says] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>. Einnig voru gerðar loftárásir á Odesa meðal annars á íbúðablokkir og hótel. Pútín hélt ræðu í Moskvu á sigurdeginum 9. maí þar sem minnst var sigurs á Nasistum í [[seinni heimsstyrjöld]]. Þar gagnrýndi hann Nató og Bandaríkin fyrir að stofna Rússlandi í hættu og réttlæti árásina á Úkraínu. Líkti hann enn fremur átökunum við seinni heimsstyrjöldina.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61380727 Ukraine War: Putin gives few clues in Victory Day speech] BBC, sótt 9. maí 2022</ref> Úkraínumenn sögðust hafa hrakið Rússa frá Karkív, annarri stærstu borginni, 11. maí.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61378196 Russia pushed back from Kharkiv]BBC, sótt 12/5 2022</ref> Rússar lýstu yfir sigri í Maríupol þegar síðustu úkraínsku hermennirnir voru handsamaðir í Azovstal-járnverinu. Árásir voru gerðar á vestræna vopnasendingu vestur af Kænugarði að sögn Rússa. 25. maí voru Rússar komnir nálægt borginni [[Sjevjerodonetsk]] í vestur-Luhansk og gerðu harðar árásir á hana. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/05/25/barist-vid-borgarmork-severodonetsk Barist við borgarmörk í Severodonetsk] RÚV, sótt 25. maí 2022</ref> ===Júní=== Miðpunktur bardaga var í kringum Sjevjerodonetsk í byrjun júní og sögðust Úkraínumenn hafa hrakið Rússa frá borginni. Rússar voru með sókn í átt að annarri borg í Donbas, Slovjansk. Loftárásir voru gerðar á austur-Kænugarð, í fyrsta sinn síðan í apríl, og sögðust Rússar hafa gert árás á skriðdrekasendingu frá Vesturlöndum. <ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61695244 Ukraine: Explosions shake Kyiv while battles rage in east] BBC, sótt 6/6 2022</ref> Um miðjan júní höfðu Rússar náð yfirráðum yfir 80% af Sjevjerodonetsk og eyðilagt brýr sem voru flóttaleiðir úr borginni. <ref>[https://apnews.com/article/russia-ukraine-business-government-and-politics-01f6d1c027ce68791667ffaafb61e30c] AP, sótt 19/6 2022</ref> Í lok mánaðarins var úkraínskum hermönnum skipað að yfirgefa borgina. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-61920708 Severodonetsk: Ukrainian forces told to retreat from key eastern city] BBC NEWS, sótt 24/6 2022</ref> Þann 27. júní gerðu Rússar loftskeytaárás á verslunarmiðstöð í borginni [[Krementsjúk]] í miðhluta landsins þar sem nálægt 1000 manns voru. 20 manns létust og tugir særðust. Rússar sögðust hafa gert árás á vopnageymslu við hliðina á verslunarmiðstöðinni. Íbúum í nálægri borg, [[Lysytsjansk]], var gert að flýja hana. <ref>[https://edition.cnn.com/europe/live-news/russia-ukraine-war-news-06-27-22/h_1ccdc77f65fccf9560551846ef07d664 Civilians in Lysychansk urged to evacuate as Russian forces close in] CNN, sótt 27. júní 2022</ref> Síðustu dagana í júní voru gerðar miklar loftárásir á borgina. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/innikroud-i-lysytsjansk-vegna-linnulausra-loftarasa Innikróuð í Lysytsjansk vegna linnulausra loftárása] RÚV, sótt 30/6 2022</ref> 30. júní lýstu Úkraínumenn yfir að þeir hefðu náð Snákaeyju í Svartahafi af Rússum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/russneski-herinn-yfirgefur-snakaeyju Rússneski herinn yfirgefur Snákaeyju] Rúv, sótt 30/6 2022</ref> ===Júlí=== Þann 1. júlí var gerð loftárás á íbúðabyggð og tómstundasvæði í Odesa þar sem um 20 manns létust. Rússar hófu að flytja korn sem þeir sölsuðu undir sig frá herteknum svæðum, þ.e. höfninni í Berdyansk. Rússar sögðust hafa náð Lysytsjansk 3. júlí en Úkraínumenn neituðu því fyrst. Síðar sagði talsmaður úkraínska hersins að herinn hefði hörfað. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62030051 BBC News - Ukraine confirms Russia captured eastern city Lysychansk] BBC, sótt 3/7 2022</ref> Þrír létust í sprengingum í rússnesku borginni Belgorod nálægt landamærum Úkraínu. Rússar sögðu Úkraínumenn hafa gert árásina. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62025541 BBC News - Ukraine blamed by Russia for deadly blast in border city of Belgorod] BBC, sótt 3/7 2022</ref> Borgirnar [[Slovjansk]] og [[Kramatorsk]] voru þær einu af stærri borgum í Donetsk sem voru í höndum Úkraínumanna eftir 3. júlí. Rússar gerðu árásir á smærri þéttbýlisstaði, 35 létust í loftárás á fjölbýlishúsi í Tsjasív Jar 9. júlí. Iryna Veresjtjuk, aðstoðarráðherra, hvatti íbúa vestur af Donbas í borgunum [[Kherson]] og [[Zaporízjzja]] til forða sér. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/07/10/15-forust-i-flugskeytaaras-a-fjolbylishus 15 fórust í flugskeytaárás á fjölbýlishús]RÚV, sótt 10/7 2022</ref> Úkraínumenn gerðu loftárás 12. júlí á vöruhús austur af Kherson, í borginni Nova Kakhovka, þar sem þeir sögðu Rússa geyma skotfæri. <ref>https://www.bbc.com/news/world-europe-62132441 Ukraine claims arms depot attack in occupied Kherson with Himars rockets] BBC, skoðað 12/7 2022</ref> Loftskeytaárásir á borgina [[Vínnytsja]] í vesturhluta landsins voru gerðar um miðjan júlí þar sem tugir létust. Þrátt fyrir að hafa gert samning um kornútflutning við Úkraínu í lok júlí gerðu Rússar árásir á höfnina í Odesa þar sem útflutningur fór fram.<ref> [https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62276392 BBC News - Ukraine war: Explosions rock Ukrainian port hours after grain deal] BBC, sótt 23/7 2022</ref> Rússar og Úkraínumenn kenndu hvor öðrum um þegar árás var gerð á fangelsi í vestur-Donetsk þar sem um 50 úkraínskir stríðsfangar féllu. <ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-62356211 Ukraine war: UN and Red Cross should investigate prison deaths, says Ukraine] BBC, sótt 30/7 2022</ref> Úkraínumenn hófu gagnsókn að borginni Kherson í suðri. <ref>[https://www.visir.is/g/20222289995d/ukrainski-herinn-saekir-fram-i-hernuminni-borg Úkraínski herinn sækir fram í hernuminni borg] Vísir, sótt 24/7 2022</ref> ==Friðarumleitanir== Sendinefndir Rússa og Úkraínumanna hafa rætt mögulegt vopnahlé eða friðarsamninga með hléum frá 27. febrúar. Fyrsti fundur sendinefndanna fór fram nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands við [[Pripjat]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fallast á viðræður við hvítrússnesku landamærin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fallast-a-vidraedur-vid-hvitrussnesku-landamaerin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=27. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr}}</ref> Í mars funduðu sendinefndir ríkjanna í [[Istanbúl]] í [[Tyrkland]]i. Úkraínumenn hafa sagst viljugir til að ganga að sumum kröfum Rússa eins og að gerast ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu og að Úkraína verði hlutlaust ríki með tilliti til öryggissjónarmiða.<ref>{{Vefheimild|titill=„Raun­særri“ friðar­við­ræður milli Úkraínu og Rúss­lands|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raunsaerri-fridarvidraedur-milli-ukrainu-og-russlands/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Friðar­við­ræður hefjast á ný: Segir Úkraínu til í hlut­leysi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fridarvidraedur-hefjast-a-ny-segir-ukrainu-til-i-hlutleysi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Úkraínumenn hafa hins vegar hafnað því að gefa eftir landsvæði innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra sinna sem Rússar eða alþýðulýðveldin í Donbas gera tilkall til.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur ekki eftir metra af landi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/gefur_ekki_eftir_metra_af_landi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=31. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> ==Viðbrögð== [[Mynd:We Stand with Ukraine 2022 Helsinki - Finland (51906116955).jpg|thumb|right|Mótmæli gegn innrásinni í [[Helsinki]].]] [[Mynd:Z symbol flash mob at Platinum Arena in Khabarovsk.jpg|thumb|right|Meðlimir í ungliðahreyfingu [[Sameinað Rússland|Sameinaðs Rússlands]] í [[Kabarovsk]] stilla sér upp í Z til að lýsa yfir stuðningi við innrásina.]] ===Fordæmingar og efnahagsrefsingar=== Evrópusambandið tilkynnti að það myndi setja á hörðustu efnahagslegu refsingar í sögu sambandsins. Úrslitaleikur [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]] var færður frá [[Sankti Pétursborg]], [[Formúla 1]] frá [[Sotsjí]] og Rússum meinuð þátttaka í íþróttakeppnum og í söngvakeppninni [[Eurovision]]. Flugfélaginu [[Aeroflot]] var bannað að fljúga til Bretlands og önnur Evrópulönd fylgdu í kjölfarið og bönnuðu Rússum að fljúga um evrópska lofthelgi. Eignir og bankareikningar rússneskra auðkýfinga voru fryst. Rússneskum bönkum var meinað af ESB, Kanada, Bretlandi og Bandaríkjunum að notast við [[SWIFT]]-millifærslukerfið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/news/world-60542433|titill=West to cut some Russian banks off from Swift|útgefandi=[[BBC]]|mánuðurskoðað=27. febrúar|árskoðað=2022|ár=2022|tungumál=enska}}</ref> [[Visa]] og [[Mastercard]] hættu starfsemi í Rússlandi og mörg fjölþjóðafyrirtæki eins og [[IKEA]] og [[Samsung]]. Rússlandi var vikið úr [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] vegna innrásarinnar þann 25. febrúar 2022.<ref>{{Vefheimild|titill= Þórdís Kolbrún fagnar brottvikningu Rússa úr Evrópuráðinu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> Þann 2. mars samþykkti [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] á sérstökum neyðarfundi ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var „hörmuð“ og stríðsaðilar hvattir til að leggja niður vopnin. [[Kína]] og [[Indland]] sátu hjá og Rússland, [[Hvíta-Rússland]], [[Eritrea]], [[Norður-Kórea]] og [[Sýrland]] greiddu atkvæði á móti. [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir að innrásin væri brot á [[Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu|url=https://unric.org/is/allsherjarthingid-gagnrynir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|vefsíða=unric.org}}</ref> Þann 7. apríl var Rússland jafnframt rekið úr [[Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna|mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/07/russland_rekid_ur_mannrettindaradi_sameinudu_thjoda/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. apríl}}</ref> Fjöldi sendiráðsstarfsmanna hefur verið rekinn úr Evrópulöndum. ===Mótmæli=== Mótmæli voru víða um heim og við sendiráðsbústað Rússlands við [[Túngata|Túngötu]] þann 24. febrúar, næstu daga og reglulega eftir það.<ref>{{Vefheimild|titill= Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið|url=https://stundin.is/grein/14857/motmaeltu-vid-sendirad-russlands/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson|höfundur2=Jón Trausti Reynisson}}</ref> ===Flóttamenn og mannúðaraðstoð=== Nálægt 10 milljónir hafa farið yfir landamærin frá Úkraínu frá því að innrásin hófst, flestir til [[Pólland]]s. Um 6 milljónir hafa sótt um flóttamannastöðu í Evrópu. <ref>[http://data2.unhcr.org/en/situations/ukraine Ukraine refugee situation] Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna </ref> Einnig hafa yfir 8 milljónir flúið innan Úkraínu. Flóttafólkið var mestmegnis konur og börn en 18-60 ára karlmenn voru skyldugir til að vera eftir í landinu því til varnar. Við landamæri Pólland, Rúmeníu, Ungverjalands, Slóvakíu og Moldóvu var flóttamannastraumur. Evrópusambandið sagðist ætla að taka á móti flóttamönnum næstu 3 ár án þess að þeir þyrftu að sækja um vernd. Á Íslandi höfðu rúm 1.200 sótt um vernd í júní 2022.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/22/aldrei-fleira-flottafolk-komid-til-landsins Aldrei fleira flóttafólk til landsins] ruv.is, sótt 23. júní 2022.</ref> ===Hernaðarstuðningur=== Evrópusambandið fjármagnar kaup á vopnum og flutning þeirra til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/esb-fjarmagnar-vopnaflutning-til-ukrainu|titill=ESB fjármagnar vopnaflutning til Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=27. febrúar|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Bandaríkin hafa einnig séð Úkraínu fyrir vopnum, jafnvel 2 mánuðum fyrir stríðið. <ref>[https://www.reuters.com/world/us/biden-authorizes-200-mln-new-weapons-military-training-ukraine-2022-03-12/ US rushing $200 in weapons for Ukraines defense] Reuters, 16. mars 2022</ref> NATÓ ákvað að auka viðbúnað sinn í Austur-Evrópu og senda þangað 40.000 hermenn. Í byrjun apríl sendi [[Tékkland]] skriðdreka til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrsta-nato-rikid-sendir-skriddreka-til-ukrainu/|titill=Fyrsta NATÓ-ríkið sendir skriðdreka til Úkraínu|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|ár=2022|mánuður=6. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> ===Stuðningur við innrásina=== Á vikunum eftir að innrásin hófst varð bókstafurinn [[Z]] stuðningstákn við innrásina og við Vladímír Pútín. Ástæðan er sú að stafurinn var ritaður á marga af skriðdrekum og herbílum Rússa í Úkraínu sem myndir náðust af í aðdraganda innrásarinnar. Uppruni þessarar notkunar Z, sem ekki er til í [[Kýrillískt stafróf|kyrillíska stafrófinu]], er óljós, en stafurinn hefur verið notaður til að merkja rússnesk herfarartæki ásamt öðrum bókstöfum eins og O, X, A og V. Herbílar og skriðdrekar sem merktir eru með Z tilheyra eystri herdeild rússneska hersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu |url=https://kjarninn.is/skyring/hvernig-z-vard-ad-yfirlystu-studningstakni-vid-innrasina-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Erla María Markúsdóttir|ár=2022|mánuður=15. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússneska varnarmálaráðuneytið segir bókstafinn standa fyrir „za pobedij“ (til sigurs), „za mir“ (fyrir frið), „za nashikh“ (fyrir þjóð okkar) og fleira.<ref>{{Vefheimild|titill=Áróðursbókstafnum Z dreift til stuðnings Úkraínustríðinu|url=https://vardberg.is/frettir/arodursbokstafnum-z-dreift-til-studnings-ukrainustridinu/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2022|mánuður=8. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> [[Flokkur:Innrásir]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Saga Úkraínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] n54ril7xesp3cuxuk2xitwyggvvghzg 1763186 1763148 2022-07-31T22:13:34Z TKSnaevarr 53243 /* Aðdragandi */ wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Innrás Rússa í Úkraínu 2022 | partof = [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríði Rússlands og Úkraínu]] |image=2022 Russian invasion of Ukraine.svg |image_size=250px |caption= Árásir á Úkraínu |place=[[Úkraína]] |date=[[24. febrúar]] [[2022]] – |combatant1={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of Donetsk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Donetsk]]<br>[[File:Flag of the Luhansk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Luhansk]]<br>'''Stuðningur:'''<br>{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] |combatant2={{UKR}} [[Úkraína]] |commander1= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Míkhaíl Míshústín]]<br>{{RUS}} [[Sergej Shojgú]]<br>{{RUS}} [[Sergej Lavrov]]<br>{{RUS}} [[Aleksandr Dvorníkov]]<br>{{RUS}} [[Ramzan Kadyrov]]<br>{{BLR}} [[Alexander Lúkasjenkó]] |commander2= {{UKR}} [[Volodymyr Zelenskyj]]<br>{{UKR}} [[Denys Sjmyhal]]<br>{{UKR}} [[Vítalíj Klitsjkó]]<br>{{UKR}} [[Dmítró Kúleba]]<br>{{UKR}} [[Írýna Vereshjúk]]<br>{{UKR}} [[Oleksíj Rezníkov]] |strength1={{Collapsible list|title=Sjá lista|'''{{RUS}} Rússland:''' * 900.000 (fastaher) * 554.000 (hernaðarhreyfingar) * 2.000.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021">{{cite book |title=The military balance 2021 |date=2021 |publisher=[[International Institute for Strategic Studies]] |location=Abingdon, Oxon |isbn=978-1032012278}}</ref> * Þ. á m. 175.000<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |author-last1=Julian E. |author-first1=Barnes |author-last2=Michael |author-first2=Crowley |author-last3=Eric |author-first3=Schmitt |title=Russia Positioning Helicopters, in Possible Sign of Ukraine Plans|date=10 January 2022|website=[[The New York Times]] |access-date=20 January 2022 |archive-date=22 January 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220122100818/https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |url-status=live |url-access=subscription |language=en |quote=American officials had expected additional Russian troops to stream toward the Ukrainian border in December and early January, building toward a force of 175,000.}}</ref>–190.000<ref>{{cite news|author-last=Bengali |author-first=Shashank |date=18 February 2022|title=The U.S. says Russia's troop buildup could be as high as 190,000 in and near Ukraine. |language=en-US |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news|access-date=18 February 2022 |url-access=subscription |archive-date=18 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220218063637/https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news |url-status=live}}</ref> við úkraínsku landamærin}} |strength2={{Collapsible list|title=Sjá lista| * '''{{UKR}} Úkraína:''' * 209.000 (fastaher) * 102.000 (hernaðarhreyfingar) * 900.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021" />}} |casualties1={{small|Alls um 16.000+ drepnir (skv. BNA)<br>39.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br>Um 1.300 drepnir (skv. Rússum)}} |casualties2={{small|Alls um 2.000-4.000 (skv. BNA)<br> 2.500-3.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br> 23.000 skv. Rússum}} | casualties3='''Almennir borgarar drepnir: Um 12.000-28.000 (skv. Úkraínu) }} Þann 24. febrúar 2022 gerðu [[Rússland|Rússar]] '''innrás í [[Úkraína|Úkraínu]]'''. Innrásin er hluti af [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum á milli ríkjanna]] sem hafa staðið yfir frá árinu 2014. Stríðið skapaði milljóna manna flóttamannastraum sem var sá mesti frá [[seinni heimsstyrjöld]]. ==Aðdragandi== {{aðalgrein|Evrómajdan|Úkraínska byltingin 2014|Krímskagakreppan 2014}} Átök Rússlands og Úkraínu má rekja aftur til ársins 2014, til [[Evrómajdan]]-mótmælanna og [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar]] þar sem forsetanum [[Víktor Janúkovytsj]] var steypt af stóli. Janúkovytsj hafði verið náinn bandamaður ríkisstjórnar Rússlands og [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, og hafði í aðdraganda mótmælanna hætt við fyrirhugað samkomulag um nánara samband Úkraínu við [[Evrópusambandið]].<ref>{{Vefheimild|titill=Enn mótmælt í Kænugarði|url=https://www.ruv.is/frett/enn-motmaelt-i-kaenugardi-0|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=13. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Eftir að Janúkovytsj var steypt af stóli sendu Rússar herlið á [[Krímskagi|Krímskaga]] og héldu þar atkvæðagreiðslu sem leiddi til þess að Krímskagi var formlega innlimaður inn í rússneska sambandsríkið.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=24. febrúar|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782}}</ref> Árið 2014 hófust jafnframt uppreisnir í austurhluta Úkraínu, þar sem meirihluti íbúa er [[Rússneska|rússneskumælandi]].<ref>{{Tímarit.is|6161282|Fasistar og hryðjuverkamenn|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason|útgáfudagsetning=30. ágúst 2014|blaðsíða=28}}</ref> Aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu lýstu yfir stofnun sjálfstæðra „alþýðulýðvelda“ í [[Donetsk]] og [[Luhansk]]. Rússar veittu aðskilnaðarsinnunum aðstoð en stjórnvöld í Rússlandi neituðu því jafnan að um væri að ræða rússneska stjórnarhermenn.<ref>{{Tímarit.is|6916370|Hyggjast stofna Litla Rússland|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=1. ágúst 2017|blaðsíða=17}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6334764|Efast um að friður komist á|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=13. febrúar 2015|blaðsíða=24}}</ref> ==Innrásin== [[Mynd:Житловий будинок на вул. Лобановського, 6-А після обстрілу.jpg|thumb|left|Þann 26. febrúar hæfði rússnesk eldflaug blokk í Kænugarði.]] Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> ===Febrúar=== Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Luhansk|Luhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Morguninn 24. febrúar 2022 hófu Rússar allsherjarinnrás í Úkraínu. Innrásin fór fram bæði frá héruðunum í austurhluta landsins, frá Krímskaga og frá [[Hvíta-Rússland]]i með stuðningi stjórnar [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur= Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússneski herinn gerði árás á olíubirgðastöð suður af Kýiv.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/oliubirgdastod-og-oliuleidsla-standa-i-ljosum-logum|titill=Olíubirgðastöð og olíuleiðsla standa í ljósum logum|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|mánuður=27. febrúar|ár=2022|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Í yfirlýsingu sinni um innrásina sagði Pútín markmið hennar vera að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá [[Nasismi|nasisma]]“ úr stjórn ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Mark­miðið að brjóta niður hernaðar­mátt Úkraínu og „afmá nas­ismann“|url=https://www.visir.is/g/20222226950d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hugmyndin um að Úkraínu sé stýrt af [[Nýnasismi|nýnasistum]] hefur verið áberandi í rússneskum áróðri til réttlætingar innrásinni. Hún styðst sumpart við starfsemi nýnasískra öfgaþjóðernishreyfinga á borð við [[Azovsveitin]]a, sem hefur stöðu undirliðs í úkraínska þjóðvarðliðinu og hefur barist í [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðinu í austurhluta Úkraínu]] frá 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum|url=https://kjarninn.is/skyring/ofgahaegrivandinn-ekki-meiri-i-ukrainu-en-i-nagrannarikjunum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson |ár=2022|mánuður=6. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hreyfingin situr hins vegar ekki í ríkisstjórn Úkraínu og framboð tengt henni fékk enga kjörna fulltrúa í síðustu þingkosningum landsins. Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir ásakanir Pútíns um nasisma og hafa bent á að forseti landsins, [[Volodymyr Zelenskyj]], sé sjálfur [[Gyðingar|Gyðingur]] og hafi misst ættingja í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-og-ukrainumenn-skiptast-a-nasistaasokunum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr |ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússnesk stjórnvöld hafna því að um innrás sé að ræða og kalla átökin í Úkraínu ávallt „sérstaka hernaðaraðgerð.“<ref>{{Vefheimild|titill=Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/frettir/sprengjuarasir-hafnar-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Umfjöllun um innrásina hefur verið stranglega ritskoðuð innan Rússlands og þungar refsingar hafa verið lagðar við því að nota hugtökin stríð eða innrás um atburðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Andóf í Rússlandi undir ægivaldi Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/andof-i-russlandi-undir-aegivaldi-putins|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Anna Kristín Jónsdóttir|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússar loka á erlenda fjölmiðla|url=https://www.visir.is/g/20222230648d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|meðhöfundur=Samúel Karl Ólason |ár=2022|mánuður=4. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> ===Mars=== [[Mynd:Russian bombardment on the outskirts of Kharkiv.jpg|thumb|right|Sprengjum er varpað á útjaðra [[Karkív]] þann 1. mars.]] Rússar sátu um [[Karkív]], aðra stærstu borg landsins en mættu harðri mótstöðu. Ráðist var m.a. á ráðhúsið, hersjúkrahús og skóla. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/russneskir-fallhlifarhermenn-lentir-i-kharkiv|titill=Rússneskir fallhlífarhermenn lentir í Kharkiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|ár=2022|mánuður=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Harðar árásir voru á borgir í suðri, [[Kherson]] og [[Mariupol]], með eldflaugum og stórskotaliði.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222229781d/versti-dagur-stridsins-hingad-til|titill=Versti dagur stríðsins hingað til|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=2. mars|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Í Kýiv var fjarskiptaturn sprengdur.<ref>{{Vefheimild|titill= Sjónvarpsturninn sprengdur og útsendingar rofnar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/01/sjonvarpsturninn_sprengdur_og_utsendingar_rofnar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Kherson féll í hendur rússneskra hermanna þann 3. mars, á áttunda degi innrásarinnar, og var þá fyrsta úkraínska stórborgin sem var hernumin.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/russar-hafa-hertekid-ukrainsku-hafnarborgina-kherson|titill=Rússar hafa hertekið úkraínsku hafnarborgina Kherson|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2022|mánuður=3. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Flóttafólk streymdi til Evrópulanda frá Úkraínu, aðallega Póllands, voru þeir orðnir tæpar 2 milljónir 8. mars.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/08/yfir-1700000-hafa-fluid-ukrainu|titill=Yfir 1.700.000 hafa flúið Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2022|mánuður=8. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 11. mars voru gerðar loftárásir í borgum í norðvestri; [[Lútsk]] og [[Ívanó-Frankívsk]]. Einnig í [[Dnípró]] í miðhlutanum. Loftárás var gerð 13. mars á herflugvöll nærri [[Lviv]] við pólsku landamærin þar sem tugir létust. Úkraínumenn hófu gagnsókn á ýmsum stöðum t.d. vestur af Kýiv og tóku landsvæði aftur.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60847188 Ukraine war: Ukrainian fightback gains ground west of Kyiv] BBC, sótt 24. mars 2022</ref> Loftárás var gerð á rússneskt herskip við Berdjansk við Azovhaf.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60859337 Russian warship destroyed in occupied port of Berdyansk, says Ukraine] BBC skoðað 24. mars 2022</ref> Mariupol var eyðilögð að mestu og flestir íbúanna flúðu. Rússar gerðu m.a. árás á leikhús þar sem borgarar höfðu flúið. Um 300 létust.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/25/ottast-ad-300-hafi-latist-i-aras-a-leikhus-i-mariupol|titill=Óttast að 300 hafi látist í árás á leikhús í Mariupol|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=25. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2022|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> Flestir íbúanna höfðu flúið í lok mars og um 5.000 látist. 29. mars var gerð loftárás á stjórnarbyggingu í borginni [[Mykolaiv]] í suðri. Daginn eftir voru gerðar árásir á [[Tsjernihív]] í norðri.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-60925713 War in Ukraine: Russia launches new attacks after peace promise] BBC, sótt 30. mars 2022.</ref> Undir lok marsmánaðar hófu rússneskar hersveitir undir stjórn hershöfðingjans [[Alexander Tsjaíjkó|Alexanders Tsjaíjkó]] að hörfa frá Kænugarði, sem hafði verið umsetinn frá því stuttu eftir að innrásin hófst.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-horfa-til-baka-til-ad-reyna-aftur-sidar-ad-umkringja-kaenugard/|titill=Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=29. mars|ár=2022|höfundur=Ari Brynjólfsson}}</ref> Þrátt fyrir að hafa ekki náð að hertaka höfuðborgina sögðust Rússar hafa náð upphaflegum markmiðum sínum og að þeir myndu nú einbeita sér að frelsun [[Donbas]]-héraðanna í austurhluta Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar segjast ætla að draga úr árásum við Kyiv |url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/29/russar-segjast-aetla-ad-draga-ur-arasum-vid-kyiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=30. mars|ár=2022|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240094d|titill=Rússar segjast hafa náð markmiðum sínum og einbeita sér að Donbas|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=25. mars|ár=2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vegna undanhalds Rússa endurheimtu Úkraínumenn mikið landsvæði í kringum Kænugarð, allt að 35 kílómetra austan við borgina.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínumenn spyrna til baka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/25/ukrainumenn_spyrna_til_baka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=25. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Meðal annars endurheimtu úkraínskir hermenn bæinn [[Irpín]] þann 28. mars.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínski herinn endur­heimtir Irpin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ukrainski-herinn-endurheimtir-irpin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. apríl|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> ===Apríl=== Árás var gerð á hafnarborgina [[Ódesa]] í suðvesturhlutanum. Eftir að Rússar hörfuðu frá úthverfum Kænugarðs tilkynnti úkraínski ríkissaksóknarinn [[Irína Venediktóva]] að lík 410 almennra borgara hefðu fundist á svæðunum sem Rússar höfðu haft umráð yfir. Einnig tilkynntu Úkraínumenn að 280 lík hefðu fundist í fjöldagröfum í borginni [[Bútsja]], sem Rússar höfðu hernumið en svo hörfað frá.<ref>{{Vefheimild|titill= „410 lík finnast á víð og dreif við Kænugarð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/410_lik_finnast_a_vid_og_dreif_vid_kaenugard/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Úkraínumenn sökuðu Rússa um að standa fyrir úthugsuðum fjöldamorðum á almennum borgurum á meðan þeir réðu yfir borginni en Rússar höfnuðu ásökununum.<ref>{{Vefheimild|titill= „Úthugsuð fjöldamorð“ |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/uthugsud_fjoldamord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Rússar hófu sókn í austurhéruðunum eða [[Donbas]] og gerðu þar loftárásir eftir að hafa hörfað úr svæðum í norðri. Fólksflótti varð úr austurhéruðunum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/06/arasir-hardna-i-austurherudum-ukrainu Árásir harðna í austurhéruðum Úkraínu] RÚV, sótt 6. apríl 2022.</ref> Loftárás var gerð á almenna borgara á lestarstöð í borginni [[Kramatorsk]]. Tugir létust. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk Tugir létust í loftárás á járnbrautarstöð í Donetsk] RÚV, sótt 8/4 2022.</ref> [[Ursula von der Leyen]] forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins kom til fundar við Zelenskyj í Kænugarði. Hún lofaði skjótri afgreiðslu ef Úkraína sækti um aðild að Evrópusambandinu og aukinni fjárhagsaðstoð við landið. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/09/ukraina-a-heima-i-evropufjolskyldunni Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni] RÚV, sótt 9/4 2022</ref> [[Mynd:Russian cruiser Moskva.jpg|thumb|left|Rússneska beitiskipinu ''Moskvu'' var sökkt á Svartahafi af úkraínskum loftskeytum þann 14. apríl.]] Þann 14. apríl gerði Úkraínuher loftárás á þriðja stærsta skip rússneska flotans, [[beitiskip]]ið ''Moskvu'', á Svartahafi.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61103927 Russian warship Moskva: What do we know?] BBC sótt 14. apríl 2022</ref> Staðfest var síðar sama dag að skipinu hefði verið sökkt.<ref>{{Vefheimild|titill= Flaggskip Rússa í Svartahafi sokkið|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/14/flaggskip_russa_i_svartahafi_sokkid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=14. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. mars}}</ref> Rússar sögðu að kviknað hafi í vopnageymslu skipsins og minntust ekki á loftárás. Rússar hófu nýja stórsókn í austurhéruðum Úkraínu þann 19. apríl.<ref>{{Vefheimild|titill=Stórsókn Rússa í Donbas hafin|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2022/04/18/storsokn_russa_i_donbas_hafin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=19. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Maríupol var umkringd af Rússum fyrir utan Azovstal-járnvinnsluverið þar sem úkraínskir hermenn og borgarar héldu til.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61175675 Mariupol steelworks: 'Block it so a fly can't pass,' Putin orders] BBC, sótt 23/4 2022</ref> Árásir á lestarstöðvar 25. apríl í vestur-Úkraínu var liður í því að stöðva vopnaflutninga til landsins að sögn Rússa. 26. apríl bárust fregnir af sprengingum í héraðinu [[Transnistría]] sem er innan [[Moldóva|Moldóvu]]. Leiðtogi rússneska þjóðarbrotsins þar sagði að Úkraínumenn hefðu staðið fyrir þeim en Úkraínumenn sögðu þetta vera átyllu fyrir árás í héraðið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/asakanir-ganga-a-vixl-vegna-sprenginga-i-moldovu Ásakanir ganga á víxl vegna sprenginga í Moldóvu] RÚV, sótt 27/4</ref> [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fór til fundar í Moskvu og Kænugarði til friðarumleitanna og ræddi við Pútín og Zelenskyj. Á meðan Guterres var í Kænugarði voru loftárásir gerðar á borgina. ===Maí=== Byrjað var að hleypa borgurum frá Azovstal-verksmiðjunni en samningar um björgun hafa reynst erfiðir. Þann 7. maí bárust fregnir um að öllum almennum borgurum verið bjargað úr verksmiðjunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Allir al­­mennir borgarar farnir frá Azovs­­tal verk­smiðjunni|url=https://www.frettabladid.is/frettir/allir-almennir-borgarar-farnir-fra-azovstal-verksmidjunni/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Sigurjón Björn Torfason|ár=2022|mánuður=7. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref> Bardagar héldu áfram í Donbas og var skóli þar sem 90 héldu til sprengdur í bænum Bilohorivka með þeim afleiðingum að 60 létust<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61369229 Ukraine war: 60 people killed after bomb hits school, Zelensky says] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>. Einnig voru gerðar loftárásir á Odesa meðal annars á íbúðablokkir og hótel. Pútín hélt ræðu í Moskvu á sigurdeginum 9. maí þar sem minnst var sigurs á Nasistum í [[seinni heimsstyrjöld]]. Þar gagnrýndi hann Nató og Bandaríkin fyrir að stofna Rússlandi í hættu og réttlæti árásina á Úkraínu. Líkti hann enn fremur átökunum við seinni heimsstyrjöldina.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61380727 Ukraine War: Putin gives few clues in Victory Day speech] BBC, sótt 9. maí 2022</ref> Úkraínumenn sögðust hafa hrakið Rússa frá Karkív, annarri stærstu borginni, 11. maí.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61378196 Russia pushed back from Kharkiv]BBC, sótt 12/5 2022</ref> Rússar lýstu yfir sigri í Maríupol þegar síðustu úkraínsku hermennirnir voru handsamaðir í Azovstal-járnverinu. Árásir voru gerðar á vestræna vopnasendingu vestur af Kænugarði að sögn Rússa. 25. maí voru Rússar komnir nálægt borginni [[Sjevjerodonetsk]] í vestur-Luhansk og gerðu harðar árásir á hana. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/05/25/barist-vid-borgarmork-severodonetsk Barist við borgarmörk í Severodonetsk] RÚV, sótt 25. maí 2022</ref> ===Júní=== Miðpunktur bardaga var í kringum Sjevjerodonetsk í byrjun júní og sögðust Úkraínumenn hafa hrakið Rússa frá borginni. Rússar voru með sókn í átt að annarri borg í Donbas, Slovjansk. Loftárásir voru gerðar á austur-Kænugarð, í fyrsta sinn síðan í apríl, og sögðust Rússar hafa gert árás á skriðdrekasendingu frá Vesturlöndum. <ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61695244 Ukraine: Explosions shake Kyiv while battles rage in east] BBC, sótt 6/6 2022</ref> Um miðjan júní höfðu Rússar náð yfirráðum yfir 80% af Sjevjerodonetsk og eyðilagt brýr sem voru flóttaleiðir úr borginni. <ref>[https://apnews.com/article/russia-ukraine-business-government-and-politics-01f6d1c027ce68791667ffaafb61e30c] AP, sótt 19/6 2022</ref> Í lok mánaðarins var úkraínskum hermönnum skipað að yfirgefa borgina. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-61920708 Severodonetsk: Ukrainian forces told to retreat from key eastern city] BBC NEWS, sótt 24/6 2022</ref> Þann 27. júní gerðu Rússar loftskeytaárás á verslunarmiðstöð í borginni [[Krementsjúk]] í miðhluta landsins þar sem nálægt 1000 manns voru. 20 manns létust og tugir særðust. Rússar sögðust hafa gert árás á vopnageymslu við hliðina á verslunarmiðstöðinni. Íbúum í nálægri borg, [[Lysytsjansk]], var gert að flýja hana. <ref>[https://edition.cnn.com/europe/live-news/russia-ukraine-war-news-06-27-22/h_1ccdc77f65fccf9560551846ef07d664 Civilians in Lysychansk urged to evacuate as Russian forces close in] CNN, sótt 27. júní 2022</ref> Síðustu dagana í júní voru gerðar miklar loftárásir á borgina. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/innikroud-i-lysytsjansk-vegna-linnulausra-loftarasa Innikróuð í Lysytsjansk vegna linnulausra loftárása] RÚV, sótt 30/6 2022</ref> 30. júní lýstu Úkraínumenn yfir að þeir hefðu náð Snákaeyju í Svartahafi af Rússum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/russneski-herinn-yfirgefur-snakaeyju Rússneski herinn yfirgefur Snákaeyju] Rúv, sótt 30/6 2022</ref> ===Júlí=== Þann 1. júlí var gerð loftárás á íbúðabyggð og tómstundasvæði í Odesa þar sem um 20 manns létust. Rússar hófu að flytja korn sem þeir sölsuðu undir sig frá herteknum svæðum, þ.e. höfninni í Berdyansk. Rússar sögðust hafa náð Lysytsjansk 3. júlí en Úkraínumenn neituðu því fyrst. Síðar sagði talsmaður úkraínska hersins að herinn hefði hörfað. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62030051 BBC News - Ukraine confirms Russia captured eastern city Lysychansk] BBC, sótt 3/7 2022</ref> Þrír létust í sprengingum í rússnesku borginni Belgorod nálægt landamærum Úkraínu. Rússar sögðu Úkraínumenn hafa gert árásina. <ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62025541 BBC News - Ukraine blamed by Russia for deadly blast in border city of Belgorod] BBC, sótt 3/7 2022</ref> Borgirnar [[Slovjansk]] og [[Kramatorsk]] voru þær einu af stærri borgum í Donetsk sem voru í höndum Úkraínumanna eftir 3. júlí. Rússar gerðu árásir á smærri þéttbýlisstaði, 35 létust í loftárás á fjölbýlishúsi í Tsjasív Jar 9. júlí. Iryna Veresjtjuk, aðstoðarráðherra, hvatti íbúa vestur af Donbas í borgunum [[Kherson]] og [[Zaporízjzja]] til forða sér. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/07/10/15-forust-i-flugskeytaaras-a-fjolbylishus 15 fórust í flugskeytaárás á fjölbýlishús]RÚV, sótt 10/7 2022</ref> Úkraínumenn gerðu loftárás 12. júlí á vöruhús austur af Kherson, í borginni Nova Kakhovka, þar sem þeir sögðu Rússa geyma skotfæri. <ref>https://www.bbc.com/news/world-europe-62132441 Ukraine claims arms depot attack in occupied Kherson with Himars rockets] BBC, skoðað 12/7 2022</ref> Loftskeytaárásir á borgina [[Vínnytsja]] í vesturhluta landsins voru gerðar um miðjan júlí þar sem tugir létust. Þrátt fyrir að hafa gert samning um kornútflutning við Úkraínu í lok júlí gerðu Rússar árásir á höfnina í Odesa þar sem útflutningur fór fram.<ref> [https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62276392 BBC News - Ukraine war: Explosions rock Ukrainian port hours after grain deal] BBC, sótt 23/7 2022</ref> Rússar og Úkraínumenn kenndu hvor öðrum um þegar árás var gerð á fangelsi í vestur-Donetsk þar sem um 50 úkraínskir stríðsfangar féllu. <ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-62356211 Ukraine war: UN and Red Cross should investigate prison deaths, says Ukraine] BBC, sótt 30/7 2022</ref> Úkraínumenn hófu gagnsókn að borginni Kherson í suðri. <ref>[https://www.visir.is/g/20222289995d/ukrainski-herinn-saekir-fram-i-hernuminni-borg Úkraínski herinn sækir fram í hernuminni borg] Vísir, sótt 24/7 2022</ref> ==Friðarumleitanir== Sendinefndir Rússa og Úkraínumanna hafa rætt mögulegt vopnahlé eða friðarsamninga með hléum frá 27. febrúar. Fyrsti fundur sendinefndanna fór fram nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands við [[Pripjat]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fallast á viðræður við hvítrússnesku landamærin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fallast-a-vidraedur-vid-hvitrussnesku-landamaerin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=27. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr}}</ref> Í mars funduðu sendinefndir ríkjanna í [[Istanbúl]] í [[Tyrkland]]i. Úkraínumenn hafa sagst viljugir til að ganga að sumum kröfum Rússa eins og að gerast ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu og að Úkraína verði hlutlaust ríki með tilliti til öryggissjónarmiða.<ref>{{Vefheimild|titill=„Raun­særri“ friðar­við­ræður milli Úkraínu og Rúss­lands|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raunsaerri-fridarvidraedur-milli-ukrainu-og-russlands/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Friðar­við­ræður hefjast á ný: Segir Úkraínu til í hlut­leysi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fridarvidraedur-hefjast-a-ny-segir-ukrainu-til-i-hlutleysi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Úkraínumenn hafa hins vegar hafnað því að gefa eftir landsvæði innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra sinna sem Rússar eða alþýðulýðveldin í Donbas gera tilkall til.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur ekki eftir metra af landi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/gefur_ekki_eftir_metra_af_landi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=31. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> ==Viðbrögð== [[Mynd:We Stand with Ukraine 2022 Helsinki - Finland (51906116955).jpg|thumb|right|Mótmæli gegn innrásinni í [[Helsinki]].]] [[Mynd:Z symbol flash mob at Platinum Arena in Khabarovsk.jpg|thumb|right|Meðlimir í ungliðahreyfingu [[Sameinað Rússland|Sameinaðs Rússlands]] í [[Kabarovsk]] stilla sér upp í Z til að lýsa yfir stuðningi við innrásina.]] ===Fordæmingar og efnahagsrefsingar=== Evrópusambandið tilkynnti að það myndi setja á hörðustu efnahagslegu refsingar í sögu sambandsins. Úrslitaleikur [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]] var færður frá [[Sankti Pétursborg]], [[Formúla 1]] frá [[Sotsjí]] og Rússum meinuð þátttaka í íþróttakeppnum og í söngvakeppninni [[Eurovision]]. Flugfélaginu [[Aeroflot]] var bannað að fljúga til Bretlands og önnur Evrópulönd fylgdu í kjölfarið og bönnuðu Rússum að fljúga um evrópska lofthelgi. Eignir og bankareikningar rússneskra auðkýfinga voru fryst. Rússneskum bönkum var meinað af ESB, Kanada, Bretlandi og Bandaríkjunum að notast við [[SWIFT]]-millifærslukerfið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/news/world-60542433|titill=West to cut some Russian banks off from Swift|útgefandi=[[BBC]]|mánuðurskoðað=27. febrúar|árskoðað=2022|ár=2022|tungumál=enska}}</ref> [[Visa]] og [[Mastercard]] hættu starfsemi í Rússlandi og mörg fjölþjóðafyrirtæki eins og [[IKEA]] og [[Samsung]]. Rússlandi var vikið úr [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] vegna innrásarinnar þann 25. febrúar 2022.<ref>{{Vefheimild|titill= Þórdís Kolbrún fagnar brottvikningu Rússa úr Evrópuráðinu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> Þann 2. mars samþykkti [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] á sérstökum neyðarfundi ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var „hörmuð“ og stríðsaðilar hvattir til að leggja niður vopnin. [[Kína]] og [[Indland]] sátu hjá og Rússland, [[Hvíta-Rússland]], [[Eritrea]], [[Norður-Kórea]] og [[Sýrland]] greiddu atkvæði á móti. [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir að innrásin væri brot á [[Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu|url=https://unric.org/is/allsherjarthingid-gagnrynir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|vefsíða=unric.org}}</ref> Þann 7. apríl var Rússland jafnframt rekið úr [[Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna|mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/07/russland_rekid_ur_mannrettindaradi_sameinudu_thjoda/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. apríl}}</ref> Fjöldi sendiráðsstarfsmanna hefur verið rekinn úr Evrópulöndum. ===Mótmæli=== Mótmæli voru víða um heim og við sendiráðsbústað Rússlands við [[Túngata|Túngötu]] þann 24. febrúar, næstu daga og reglulega eftir það.<ref>{{Vefheimild|titill= Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið|url=https://stundin.is/grein/14857/motmaeltu-vid-sendirad-russlands/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson|höfundur2=Jón Trausti Reynisson}}</ref> ===Flóttamenn og mannúðaraðstoð=== Nálægt 10 milljónir hafa farið yfir landamærin frá Úkraínu frá því að innrásin hófst, flestir til [[Pólland]]s. Um 6 milljónir hafa sótt um flóttamannastöðu í Evrópu. <ref>[http://data2.unhcr.org/en/situations/ukraine Ukraine refugee situation] Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna </ref> Einnig hafa yfir 8 milljónir flúið innan Úkraínu. Flóttafólkið var mestmegnis konur og börn en 18-60 ára karlmenn voru skyldugir til að vera eftir í landinu því til varnar. Við landamæri Pólland, Rúmeníu, Ungverjalands, Slóvakíu og Moldóvu var flóttamannastraumur. Evrópusambandið sagðist ætla að taka á móti flóttamönnum næstu 3 ár án þess að þeir þyrftu að sækja um vernd. Á Íslandi höfðu rúm 1.200 sótt um vernd í júní 2022.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/22/aldrei-fleira-flottafolk-komid-til-landsins Aldrei fleira flóttafólk til landsins] ruv.is, sótt 23. júní 2022.</ref> ===Hernaðarstuðningur=== Evrópusambandið fjármagnar kaup á vopnum og flutning þeirra til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/esb-fjarmagnar-vopnaflutning-til-ukrainu|titill=ESB fjármagnar vopnaflutning til Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=27. febrúar|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Bandaríkin hafa einnig séð Úkraínu fyrir vopnum, jafnvel 2 mánuðum fyrir stríðið. <ref>[https://www.reuters.com/world/us/biden-authorizes-200-mln-new-weapons-military-training-ukraine-2022-03-12/ US rushing $200 in weapons for Ukraines defense] Reuters, 16. mars 2022</ref> NATÓ ákvað að auka viðbúnað sinn í Austur-Evrópu og senda þangað 40.000 hermenn. Í byrjun apríl sendi [[Tékkland]] skriðdreka til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrsta-nato-rikid-sendir-skriddreka-til-ukrainu/|titill=Fyrsta NATÓ-ríkið sendir skriðdreka til Úkraínu|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|ár=2022|mánuður=6. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> ===Stuðningur við innrásina=== Á vikunum eftir að innrásin hófst varð bókstafurinn [[Z]] stuðningstákn við innrásina og við Vladímír Pútín. Ástæðan er sú að stafurinn var ritaður á marga af skriðdrekum og herbílum Rússa í Úkraínu sem myndir náðust af í aðdraganda innrásarinnar. Uppruni þessarar notkunar Z, sem ekki er til í [[Kýrillískt stafróf|kyrillíska stafrófinu]], er óljós, en stafurinn hefur verið notaður til að merkja rússnesk herfarartæki ásamt öðrum bókstöfum eins og O, X, A og V. Herbílar og skriðdrekar sem merktir eru með Z tilheyra eystri herdeild rússneska hersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu |url=https://kjarninn.is/skyring/hvernig-z-vard-ad-yfirlystu-studningstakni-vid-innrasina-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Erla María Markúsdóttir|ár=2022|mánuður=15. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússneska varnarmálaráðuneytið segir bókstafinn standa fyrir „za pobedij“ (til sigurs), „za mir“ (fyrir frið), „za nashikh“ (fyrir þjóð okkar) og fleira.<ref>{{Vefheimild|titill=Áróðursbókstafnum Z dreift til stuðnings Úkraínustríðinu|url=https://vardberg.is/frettir/arodursbokstafnum-z-dreift-til-studnings-ukrainustridinu/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2022|mánuður=8. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> [[Flokkur:Innrásir]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Saga Úkraínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] he0per45x14xra0a7pnlk1oh5xv7t23 Symon Petljúra 0 167021 1763092 1753863 2022-07-31T21:03:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Símon Petljúra]] á [[Symon Petljúra]]: Skv. umritunartöflu úr úkraínsku. wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Símon Petljúra<br>{{small|Симон Петлюра}} | mynd = Symon Petlura. Photo 1920s.jpg | titill= Forseti Alþýðulýðveldisins Úkraínu | stjórnartíð_start = [[11. febrúar]] [[1919]] | stjórnartíð_end = [[12. október]] [[1920]] | myndatexti1 = {{small|Petljúra á þriðja áratugnum.}} | fæddur = [[22. maí]] [[1879]] | fæðingarstaður = [[Poltava]], [[Úkraína|Úkraínu]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1926|5|25|1879|5|22}} | dánarstaður = [[París]], [[Frakkland]]i | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Olha Petljúra (1885–1959, g.1910) | stjórnmálaflokkur = Úkraínski sósíaldemókratíski verkamannaflokkurinn | trúarbrögð = | börn = 1 | háskóli = Kirkjuháskólinn í Poltava |undirskrift = Symon Petlura Signature 1920.png }} '''Símon Vasílíjevítsj Petljúra''' ([[úkraínska]]: ''Си́мон Васи́льович Петлю́ра'') var [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður, herforingi og blaðamaður. Hann var leiðtogi úkraínska hersins og forseti [[Alþýðulýðveldið Úkraína|úkraínska alþýðulýðveldisins]] á stuttum tíma úkraínsks sjálfstæðis frá 1918 til 1921, eftir hrun [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmisins]] árið 1917. Petljúra er umdeild persóna og mikið hefur verið deilt um arfleifð hans. Sumir úkraínskir þjóðernissinnar líta á hann sem sjálfstæðishetju en hins vegar hefur Petljúra víða verið fordæmdur vegna fjöldamorða á [[Gyðingar|Gyðingum]] (''[[pogrom]]'') sem framin voru af hermönnum hans. Í orði kveðnu fordæmdi Petljúra slík morð og lagði við þeim þungar refsingar, en gagnrýnendur hans telja hann ekki hafa gert nóg til að stöðva ofbeldið. Petljúra var ráðinn af dögum í [[París]] árið 1926 af [[Sholem Schwarzbard]], Gyðingi sem vildi hefna fjöldamorðanna. Schwarzbard var í kjölfarið sýknaður af vígi Petljúra í ljósi Gyðingaofsóknanna sem höfðu viðgengist undir stjórn hans. ==Æviágrip== Símon Petljúra tók þátt í stofnun [[Úkraínski sósíalíski verkamannaflokkurinn|Úkraínska sósíaldemókratíska verkamannaflokksins]] árið 1905 og var ritstjóri tveggja [[Sósíalismi|sósíalískra]] vikublaða. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út árið 1914 varð Petljúra liðsforingi í rússneska hernum.<ref name=britannica>{{cite encyclopedia |title= Symon Petlyura |encyclopedia= [[Encyclopædia Britannica]] |date= 21. maí |year= 2021 |url= https://www.britannica.com/biography/Symon-Petlyura |access-date=9. mars }}</ref> Þegar [[rússneska keisaradæmið]] hrundi í [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingunni]] árið 1917 gekk Petljúra til liðs við [[miðstjórn Úkraínu]] (''rada''), sem lýsti yfir sjálfstæði landsins frá Rússlandi. Í júlí 1917 var Petljúra útnefndur stríðsmálaráðherra nýja [[Alþýðulýðveldið Úkraína|úkraínska alþýðulýðveldisins]].<ref name=britannica/> Eftir að stjórn [[Bolsévikar|bolsévika]] dró Rússland úr fyrri heimsstyrjöldinni með [[Brest-Litovsk-samningurinn|Brest-Litovsk-sáttmálanum]] árið 1918 hertóku [[Þýska keisaraveldið|Þjóðverjar]] Úkraínu og settu á fót [[leppstjórn]] undir stjórn [[Pavlo Skoropadskíj]], sem tók sér tign [[Höfuðsmaður|höfuðsmanns]]. Þegar Þjóðverjar hörfuðu frá Úkraínu undir lok styrjaldarinnar tók Petljúra sér forystuhlutverk í úkraínsku sjálfstæðishreyfingunni og tókst að kollvarpa stjórn Skoropadskíj. Petljúra hlaut sæti í fimm manna framkvæmdaráði alþýðulýðveldisins og varð æðsti hershöfðingi (''ataman'') herafla þess.<ref name=britannica/> Í [[Rússneska borgarastyrjöldin|rússnesku borgarastyrjöldinni]] börðust Petljúra og bandamenn hans bæði gegn [[Rauði herinn|rauða hernum]], sem vildi koma Úkraínu aftur undir rússneska stjórn í nafni kommúnismans, og [[Hvíti herinn|hvíta hernum]] sem vildi endurreisa keisaradæmið. Hvítliðar hertóku Úkraínu og kollvörpuðu stjórn Petljúra undir lok ársins 1918. Þegar hvítliðar urðu að hörfa frá Úkraínu haustið 1919 komst Úkraína undir stjórn bolsévika.<ref name=britannica/> Í apríl 1920 gekk Petljúra í bandalag við [[Józef Piłsudski]], leiðtoga [[Pólland]]s, í von um að geta með hans hjálp rekið Sovétmenn frá Úkraínu. Petljúra og her hans studdu Piłsudski í [[Stríð Sovétríkjanna og Póllands|stríði Póllands og Sovétríkjanna]]. Pólverjar sigruðu Sovétmenn í stríðinu en í [[Riga-sáttmálinn|Riga-sáttmálanum]] þar sem samið var um vopnahlé tókst ekki að semja um sjálfstæði Úkraínu.<ref name=britannica/> Petljúra bjó í [[Varsjá]] í nokkra mánuði en flutti síðan til [[París]]ar ásamt útlegðarríkisstjórn sinni.<ref name=britannica/> ==Hlutverk í Gyðingaofsóknum== Ofbeldi gegn [[Gyðingar|Gyðingum]] var útbreitt meðal allra deiluaðila í Úkraínu á tíma rússnesku borgarastyrjaldarinnar. Alls er talið að um 35.000 til 50.000 Gyðingar hafi verið drepnir á þessum tíma. Af um 1.236 árásum á Gyðinga (''[[pogrom]]'') sem gerðar voru í Úkraínu bar her alþýðulýðveldisins undir stjórn Petljúra ábyrgð á 493.<ref>Richard Pipes. ''A Concise History of the Russian Revolution''. Vintage Books. 1996. bls. 262.</ref><ref name="assassin">''Famous Assassinations in World History: An Encyclopedia'', Michael Newton, two volumes, ABC-CLIO, 2014, bls. 418-420</ref> Deilt hefur verið um hlutverk Petljúra í Gyðingaofsóknunum. Bent hefur verið á að Petljúra hafi reynt að stöðva ofbeldi gegn Gyðingum og hafi lagt [[dauðarefsing]]ar gegn því að fremja ''pogrom''.<ref name=hunczak>{{cite journal |last1=Hunczak|first1=Taras|date=Júlí 1969|title=A Reappraisal of Symon Petliura and Ukrainian-Jewish Relations, 1917-1921|url=https://www.jstor.org/stable/4466501|journal=Jewish Social Studies|volume=31|issue=3|pages=163-183|doi= |access-date=9. mars 2022|publisher=Indiana University Press}}</ref> Þann 26. ágúst 1919 gaf Petljúra út yfirlýsingu þar sem hann fordæmdi ''pogrom'' og lýsti því yfir að þeir sem fremdu þau skyldu reknir úr her alþýðulýðveldisins og að litið yrði á þá sem svikara. Í yfirlýsingunni sagði Petljúra að líkt og Úkraínumenn hefðu Gyðingar verið hnepptir í þrældóm og sviptir þjóðfrelsi sínu, og að „Gyðingaþjóðin [hefði verið] með okkur frá örófi alda og [hefði] deilt með okkur örlögum og eymd okkar.“<ref name=KP30609SP>[https://web.archive.org/web/20140531162009/http://www.kyivpost.com/opinion/op-ed/the-jewish-card-in-russian-operations-against-ukra-44324.html The Jewish card in Russian operations against Ukraine], ''Kyiv Post'' (30. júní 2009)</ref> Eftir að Petljúra tók við stjórn framkvæmdaráðs alþýðulýðveldisins skipaði hann jafnframt rannsóknir á Gyðingamorðum sem framin höfðu verið í Kamianets-Podilskjí og Proskuriv og krafðist þess að fremjendur þeirra yrðu dregnir fyrir herrétt.<ref name="zerkalo.nedeli">Сергійчук, Володимир. ''[https://web.archive.org/web/20180304212317/http://history.org.ua/LiberUA/e_dzherela_petliura_i_evreistvo/e_dzherela_petliura_i_evreistvo.pdf Симон Петлюра і єврейство]''. Київ: національний університет імені Тараса Шевченка; Центр українознавства, 2006. 152 стор.: стор.90-97. 2-ге вид. {{ISBN|966-2911-02-2}}</ref> Petljúra hefur engu að síður verið gagnrýndur fyrir að gera ekki nóg til að koma í veg fyrir ''pogrom'' og fyrir að hafa verið tregur til að refsa herforingjum sem ofsóttu Gyðinga af ótta við að glata stuðningi þeirra.<ref name=" Strauss2">Hostages of modernization: studies on modern antisemitism,1870-1933/39 2. bindi, ritstj. Herbert Strauss. (1993). Berlin: Walter de Gruyter and Company pg: 1321</ref><ref>Friedman, Saul S. ''Pogromchik: The Assassination of Simon Petliura''. New York : Hart Pub, 1976.</ref> Meðal annars hefur verið bent á að hann heimsótti borgina [[Zjytómýr]] í mars 1919 á meðan ofbeldishrina gegn Gyðingum var yfirstandandi en stöðvaði hana ekki.<ref>{{Vefheimild|titill=Was Symon Petliura “an antisemite who massacred Jews during a time of war”?|url=https://www.opendemocracy.net/en/odr/the-centenary-of-the-proskuriv-pogrom/|útgefandi=[[Open Democracy]]|höfundur=Christopher Gilley|tungumál=enska|mánuður=13. febrúar|ár=2019|mánuðurskoðað=14. mars|árskoðað=2022}}</ref> ==Morðið á Petljúra og eftirmálar== Þann 25. maí 1926 var Petljúra skotinn til bana á götum Parísar af [[Sholem Schwarzbard]], Gyðingi sem hafði misst ættingja sína í fjöldamorðunum í Úkraínu og vildi ná fram hefndum. Réttarhöldin yfir Schwarzbard vöktu mikla athygli á sínum tíma og fjöldi frægra manna á borð við [[Albert Einstein]], [[Henry Bergson]], [[Maxim Gorkí]] og [[Paul Langevin]] báru vitni. Þar sem Schwarzbard gekkst frjálslega við því að hafa drepið Petljúra gekk vörn hans út á að sýna fram á voðaverkin sem framin hefðu verið gegn Gyðingum af stjórn úkraínska alþýðulýðveldisins. Eftir átta daga réttarhöld kom kviðdómur saman og sýknaði Schwarzbard eftir 32 mínútna umræður.<ref>{{cite journal |last1=Schur|first1=Anna|date=2007|title=Shades of Justice: The Trial of Sholom Schwartzbard and Dovid Bergelson’s Among Refugees|url=https://www.jstor.org/stable/10.1525/lal.2007.19.1.15|journal=Law and Literature|volume=19|issue=1|pages=15–43,|doi=https://doi.org/10.1525/lal.2007.19.1.15|access-date=9. mars 2022|publisher=Taylor & Francis, Ltd., Cardozo School of Law}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Petljúra, Símon}} {{fd|1879|1926}} [[Flokkur:Úkraínskir blaðamenn]] [[Flokkur:Úkraínskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Úkraínu]] 4lu728jbqxooxlutlthjarvs0krzv0k 1763094 1763092 2022-07-31T21:07:18Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Symon Petljúra<br>{{small|Симон Петлюра}} | mynd = Symon Petlura. Photo 1920s.jpg | titill= Forseti Alþýðulýðveldisins Úkraínu | stjórnartíð_start = [[11. febrúar]] [[1919]] | stjórnartíð_end = [[12. október]] [[1920]] | myndatexti1 = {{small|Petljúra á þriðja áratugnum.}} | fæddur = [[22. maí]] [[1879]] | fæðingarstaður = [[Poltava]], [[Úkraína|Úkraínu]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1926|5|25|1879|5|22}} | dánarstaður = [[París]], [[Frakkland]]i | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Olha Petljúra (1885–1959, g.1910) | stjórnmálaflokkur = Úkraínski sósíaldemókratíski verkamannaflokkurinn | trúarbrögð = | börn = 1 | háskóli = Kirkjuháskólinn í Poltava |undirskrift = Symon Petlura Signature 1920.png }} '''Symon Vasylovytsj Petljúra''' ([[úkraínska]]: ''Си́мон Васи́льович Петлю́ра'') var [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður, herforingi og blaðamaður. Hann var leiðtogi úkraínska hersins og forseti [[Alþýðulýðveldið Úkraína|úkraínska alþýðulýðveldisins]] á stuttum tíma úkraínsks sjálfstæðis frá 1918 til 1921, eftir hrun [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmisins]] árið 1917. Petljúra er umdeild persóna og mikið hefur verið deilt um arfleifð hans. Sumir úkraínskir þjóðernissinnar líta á hann sem sjálfstæðishetju en hins vegar hefur Petljúra víða verið fordæmdur vegna fjöldamorða á [[Gyðingar|Gyðingum]] (''[[pogrom]]'') sem framin voru af hermönnum hans. Í orði kveðnu fordæmdi Petljúra slík morð og lagði við þeim þungar refsingar, en gagnrýnendur hans telja hann ekki hafa gert nóg til að stöðva ofbeldið. Petljúra var ráðinn af dögum í [[París]] árið 1926 af [[Sholem Schwarzbard]], Gyðingi sem vildi hefna fjöldamorðanna. Schwarzbard var í kjölfarið sýknaður af vígi Petljúra í ljósi Gyðingaofsóknanna sem höfðu viðgengist undir stjórn hans. ==Æviágrip== Symon Petljúra tók þátt í stofnun [[Úkraínski sósíalíski verkamannaflokkurinn|Úkraínska sósíaldemókratíska verkamannaflokksins]] árið 1905 og var ritstjóri tveggja [[Sósíalismi|sósíalískra]] vikublaða. Þegar [[fyrri heimsstyrjöldin]] braust út árið 1914 varð Petljúra liðsforingi í rússneska hernum.<ref name=britannica>{{cite encyclopedia |title= Symon Petlyura |encyclopedia= [[Encyclopædia Britannica]] |date= 21. maí |year= 2021 |url= https://www.britannica.com/biography/Symon-Petlyura |access-date=9. mars }}</ref> Þegar [[rússneska keisaradæmið]] hrundi í [[Rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingunni]] árið 1917 gekk Petljúra til liðs við [[miðstjórn Úkraínu]] (''rada''), sem lýsti yfir sjálfstæði landsins frá Rússlandi. Í júlí 1917 var Petljúra útnefndur stríðsmálaráðherra nýja [[Alþýðulýðveldið Úkraína|úkraínska alþýðulýðveldisins]].<ref name=britannica/> Eftir að stjórn [[Bolsévikar|bolsévika]] dró Rússland úr fyrri heimsstyrjöldinni með [[Brest-Litovsk-samningurinn|Brest-Litovsk-sáttmálanum]] árið 1918 hertóku [[Þýska keisaraveldið|Þjóðverjar]] Úkraínu og settu á fót [[leppstjórn]] undir stjórn [[Pavlo Skoropadskíj]], sem tók sér tign [[Höfuðsmaður|höfuðsmanns]]. Þegar Þjóðverjar hörfuðu frá Úkraínu undir lok styrjaldarinnar tók Petljúra sér forystuhlutverk í úkraínsku sjálfstæðishreyfingunni og tókst að kollvarpa stjórn Skoropadskíj. Petljúra hlaut sæti í fimm manna framkvæmdaráði alþýðulýðveldisins og varð æðsti hershöfðingi (''ataman'') herafla þess.<ref name=britannica/> Í [[Rússneska borgarastyrjöldin|rússnesku borgarastyrjöldinni]] börðust Petljúra og bandamenn hans bæði gegn [[Rauði herinn|rauða hernum]], sem vildi koma Úkraínu aftur undir rússneska stjórn í nafni kommúnismans, og [[Hvíti herinn|hvíta hernum]] sem vildi endurreisa keisaradæmið. Hvítliðar hertóku Úkraínu og kollvörpuðu stjórn Petljúra undir lok ársins 1918. Þegar hvítliðar urðu að hörfa frá Úkraínu haustið 1919 komst Úkraína undir stjórn bolsévika.<ref name=britannica/> Í apríl 1920 gekk Petljúra í bandalag við [[Józef Piłsudski]], leiðtoga [[Pólland]]s, í von um að geta með hans hjálp rekið Sovétmenn frá Úkraínu. Petljúra og her hans studdu Piłsudski í [[Stríð Sovétríkjanna og Póllands|stríði Póllands og Sovétríkjanna]]. Pólverjar sigruðu Sovétmenn í stríðinu en í [[Riga-sáttmálinn|Riga-sáttmálanum]] þar sem samið var um vopnahlé tókst ekki að semja um sjálfstæði Úkraínu.<ref name=britannica/> Petljúra bjó í [[Varsjá]] í nokkra mánuði en flutti síðan til [[París]]ar ásamt útlegðarríkisstjórn sinni.<ref name=britannica/> ==Hlutverk í Gyðingaofsóknum== Ofbeldi gegn [[Gyðingar|Gyðingum]] var útbreitt meðal allra deiluaðila í Úkraínu á tíma rússnesku borgarastyrjaldarinnar. Alls er talið að um 35.000 til 50.000 Gyðingar hafi verið drepnir á þessum tíma. Af um 1.236 árásum á Gyðinga (''[[pogrom]]'') sem gerðar voru í Úkraínu bar her alþýðulýðveldisins undir stjórn Petljúra ábyrgð á 493.<ref>Richard Pipes. ''A Concise History of the Russian Revolution''. Vintage Books. 1996. bls. 262.</ref><ref name="assassin">''Famous Assassinations in World History: An Encyclopedia'', Michael Newton, two volumes, ABC-CLIO, 2014, bls. 418-420</ref> Deilt hefur verið um hlutverk Petljúra í Gyðingaofsóknunum. Bent hefur verið á að Petljúra hafi reynt að stöðva ofbeldi gegn Gyðingum og hafi lagt [[dauðarefsing]]ar gegn því að fremja ''pogrom''.<ref name=hunczak>{{cite journal |last1=Hunczak|first1=Taras|date=Júlí 1969|title=A Reappraisal of Symon Petliura and Ukrainian-Jewish Relations, 1917-1921|url=https://www.jstor.org/stable/4466501|journal=Jewish Social Studies|volume=31|issue=3|pages=163-183|doi= |access-date=9. mars 2022|publisher=Indiana University Press}}</ref> Þann 26. ágúst 1919 gaf Petljúra út yfirlýsingu þar sem hann fordæmdi ''pogrom'' og lýsti því yfir að þeir sem fremdu þau skyldu reknir úr her alþýðulýðveldisins og að litið yrði á þá sem svikara. Í yfirlýsingunni sagði Petljúra að líkt og Úkraínumenn hefðu Gyðingar verið hnepptir í þrældóm og sviptir þjóðfrelsi sínu, og að „Gyðingaþjóðin [hefði verið] með okkur frá örófi alda og [hefði] deilt með okkur örlögum og eymd okkar.“<ref name=KP30609SP>[https://web.archive.org/web/20140531162009/http://www.kyivpost.com/opinion/op-ed/the-jewish-card-in-russian-operations-against-ukra-44324.html The Jewish card in Russian operations against Ukraine], ''Kyiv Post'' (30. júní 2009)</ref> Eftir að Petljúra tók við stjórn framkvæmdaráðs alþýðulýðveldisins skipaði hann jafnframt rannsóknir á Gyðingamorðum sem framin höfðu verið í Kamianets-Podilskjí og Proskuriv og krafðist þess að fremjendur þeirra yrðu dregnir fyrir herrétt.<ref name="zerkalo.nedeli">Сергійчук, Володимир. ''[https://web.archive.org/web/20180304212317/http://history.org.ua/LiberUA/e_dzherela_petliura_i_evreistvo/e_dzherela_petliura_i_evreistvo.pdf Симон Петлюра і єврейство]''. Київ: національний університет імені Тараса Шевченка; Центр українознавства, 2006. 152 стор.: стор.90-97. 2-ге вид. {{ISBN|966-2911-02-2}}</ref> Petljúra hefur engu að síður verið gagnrýndur fyrir að gera ekki nóg til að koma í veg fyrir ''pogrom'' og fyrir að hafa verið tregur til að refsa herforingjum sem ofsóttu Gyðinga af ótta við að glata stuðningi þeirra.<ref name=" Strauss2">Hostages of modernization: studies on modern antisemitism,1870-1933/39 2. bindi, ritstj. Herbert Strauss. (1993). Berlin: Walter de Gruyter and Company pg: 1321</ref><ref>Friedman, Saul S. ''Pogromchik: The Assassination of Simon Petliura''. New York : Hart Pub, 1976.</ref> Meðal annars hefur verið bent á að hann heimsótti borgina [[Zjytómýr]] í mars 1919 á meðan ofbeldishrina gegn Gyðingum var yfirstandandi en stöðvaði hana ekki.<ref>{{Vefheimild|titill=Was Symon Petliura “an antisemite who massacred Jews during a time of war”?|url=https://www.opendemocracy.net/en/odr/the-centenary-of-the-proskuriv-pogrom/|útgefandi=[[Open Democracy]]|höfundur=Christopher Gilley|tungumál=enska|mánuður=13. febrúar|ár=2019|mánuðurskoðað=14. mars|árskoðað=2022}}</ref> ==Morðið á Petljúra og eftirmálar== Þann 25. maí 1926 var Petljúra skotinn til bana á götum Parísar af [[Sholem Schwarzbard]], Gyðingi sem hafði misst ættingja sína í fjöldamorðunum í Úkraínu og vildi ná fram hefndum. Réttarhöldin yfir Schwarzbard vöktu mikla athygli á sínum tíma og fjöldi frægra manna á borð við [[Albert Einstein]], [[Henry Bergson]], [[Maksím Gorkíj]] og [[Paul Langevin]] báru vitni. Þar sem Schwarzbard gekkst frjálslega við því að hafa drepið Petljúra gekk vörn hans út á að sýna fram á voðaverkin sem framin hefðu verið gegn Gyðingum af stjórn úkraínska alþýðulýðveldisins. Eftir átta daga réttarhöld kom kviðdómur saman og sýknaði Schwarzbard eftir 32 mínútna umræður.<ref>{{cite journal |last1=Schur|first1=Anna|date=2007|title=Shades of Justice: The Trial of Sholom Schwartzbard and Dovid Bergelson’s Among Refugees|url=https://www.jstor.org/stable/10.1525/lal.2007.19.1.15|journal=Law and Literature|volume=19|issue=1|pages=15–43,|doi=https://doi.org/10.1525/lal.2007.19.1.15|access-date=9. mars 2022|publisher=Taylor & Francis, Ltd., Cardozo School of Law}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Petljúra, Symon}} {{fd|1879|1926}} [[Flokkur:Úkraínskir blaðamenn]] [[Flokkur:Úkraínskir byltingarmenn]] [[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Úkraínu]] rliy5fxsrfx1djvqh7f3yfahw7nkp4v Symon Petliura 0 167022 1763338 1747536 2022-08-01T03:33:29Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Symon Petljúra]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Symon Petljúra]] mrh2wb1gfl58howwog1rv34fjad697a Símon Petlura 0 167023 1763339 1747537 2022-08-01T03:33:34Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Symon Petljúra]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Symon Petljúra]] mrh2wb1gfl58howwog1rv34fjad697a Appelsínugula byltingin 0 167038 1763190 1748454 2022-07-31T22:16:50Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Infobox military conflict | title = Appelsínugula byltingin | partof = [[Litabyltingarnar|litabyltingunum]] | image = [[File:Morning first day of Orange Revolution.jpg|275px]] | caption = Mótmælendur veifa appelsínugulum fánum á Sjálfstæðistorginu í Kænugarði þann 22. nóvember 2004. | date = 22. nóvember 2004 – 23. janúar 2005 | place = [[Úkraína]], aðallega í [[Kænugarður|Kænugarði]] | result = *Hæstiréttur Úkraínu skipar endurtekningu kosninganna *[[Viktor Jústsjenkó]] er lýstur sigurvegari | commander1 = [[Víktor Júsjtsjenko]]<br>[[Júlía Tymosjenko]] | commander2 = [[Leoníd Kútsjma]]<br>[[Víktor Medvedtsjúk]]<br>[[Víktor Janúkovytsj]] | casualties1 = Einn maður lést úr [[hjartaáfall]]i<ref name=NGFeb22008>[http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html "Savik Shuster: I'm the only thing to remain after 'orange revolution'"]. {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090923025750/http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html |date=23. september 2009 }}. ''[[Novaja Gazeta]]'', 2. febrúar 2008.</ref> }} '''Appelsínugula byltingin''' ([[úkraínska]]: Помаранчева революція; ''Pomarantsjeva revoljútsíja'') er nafn á hrinu [[Mótmæli|mótmæla]] sem áttu sér stað í [[Úkraína|Úkraínu]] frá nóvember 2004 til janúar 2005. Mótmælin beindust gegn niðurstöðu forsetakosninga Úkraínu árið 2004 þar sem [[Víktor Janúkovytsj]] var lýstur sigurvegari eftir aðra umferð þrátt fyrir ásakanir um stórfellt kosningasvindl. Appelsínugula byltingin leiddi til þess að önnur umferð kosninganna var endurtekin og að frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, [[Víktor Júsjtsjenko]], var kjörinn forseti. Appelsínugula byltingin er flokkuð með „[[Litabyltingarnar|litabyltingum]]“ sem áttu sér stað í nokkrum fyrrverandi [[Sovétlýðveldi|sovétlýðveldum]] og annars staðar á fyrsta áratugi 21. aldar. Í flestum þessum byltingum var valdboðsstjórnum sem þóttu hliðhollar [[Rússland]]i steypt af stóli og stjórnir myndaðar sem aðhylltust nánari samskipti við [[Vesturlönd]]. Rússnesk stjórnvöld halda því fram að þessar byltingar hafi verið sviðsettar eða skipulagðar af [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref>{{Vefheimild|titill=Mikil áhætta fólgin í að leggja undir sig Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/07/mikil_ahaetta_folgin_i_ad_leggja_undir_sig_ukrainu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars }}</ref> ==Söguágrip== Upptök appelsínugulu byltingarinnar voru í úkraínsku forsetakosningunum árið 2004. Frambjóðandi stjórnvalda í kosningunum var forsætisráðherrann [[Viktor Janúkóvitsj]], sem naut stuðnings fráfarandi forsetans [[Leoníd Kútsjma|Leoníds Kútsjma]]. Stjórn Kútsjma hafði viðhaldið nánu sambandi Úkraínu við [[Rússland]] eftir [[fall Sovétríkjanna]] en stjórnin hafði jafnframt sætt ásökunum um valdboðshyggju og spillingu. Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, fyrrum seðlabankastjórinn og forsætisráðherrann [[Víktor Júsjtsjenki]], boðaði umbætur í úkraínskum efnahagi, stjórnsýslu og fjármálum til að leggja grunn að inngöngu þess í [[Evrópusambandið]], auk þess sem Jústsjenkó vildi leiða Úkraínu inn í [[Atlantshafsbandalagið]]. Boðskapur Jústsjenkós hlaut mestan hljómgrunn í vesturhluta Úkraínu, þar sem úkraínsk [[þjóðernishyggja]] var sterkari og stuðningur meiri við aðlögun Úkraínu að [[Vesturlönd|hinum vestræna heimi]].<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Kosningabaráttan var óvægin og meðal annars var eitrað fyrir Júsjtsjenko með þeim afleiðingum að andlit hans afmyndaðist.<ref name=málamiðlun>{{Tímarit.is|3619585|Sátt um málamiðlun á úkraínska þinginu|útgáfudagsetning=9. desember 2004|blaðsíða=16|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Önnur umferð forsetakosninganna fór fram þann 21. nóvember 2004 og samkvæmt opinberum tölum sem gefnar voru út hlaut Janúkóvitsj flest atkvæði. Júsjtsjenko neitaði hins vegar að viðurkenna ósigur og sakaði stjórnvöld um að hafa svindlað í þágu Janúkóvitsj. Ýmsir eftirlitsaðilar og alþjóðastofnanir, þar á meðal [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Evrópuþingið]] og Atlantshafsbandalagið, samsinntu Jústsjenkó og fóru fram á að ásakanir um kosningasvik yrðu rannsakaðar.<ref>{{Tímarit.is|3618427|Úkraína nýtt þrætuepli Rússa og Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=25. nóvember 2004|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Eftir að tilkynnt var um kosninganiðurstöðurnar þyrptust mörghundruð þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðurnar út á götur til að mótmæla meintum kosningasvikum.<ref name=lokaþáttur/> Mótmælin hlutu nafnið „appelsínugula byltingin“ þar sem mótmælendur flögguðu borðum og klæddust fötum í [[Appelsínugulur|appelsínugulum]] lit, en appelsínugulur hafði verið kosningalitur Júsjtsjenkos.<ref>{{Vefheimild|titill=Appelsínugul jól|höfundur=Arna Schram|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/837114/|ár=2004|mánuður=30. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Á meðan á mótmælunum stóð kærði Júsjtsjenko framkvæmd kosninganna til Hæstaréttar Úkraínu. Þann 3. desember 2004 ógilti Hæstirétturinn kosningarnar vegna gruns um kosningamisferli og úrskurðaði að seinni umferðin milli Júsjtsjenkos og Janúkovytsj yrði endurtekin.<ref>{{Tímarit.is|3619186|Sigur fyrir Jústsjenkó|útgáfudagsetning=4. desember 2004|blaðsíða=1|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Úkraínska þingið samþykkti jafnframt málamiðlun um stjórnarskrárbreytingar sem færðu Úkraínu nær því að vera [[forsetaþingræði]] en [[forsetaræði]]. Störf yfirkjörstjórnar voru uppstokkuð til þess að draga úr líkum á kosningasvindli, meðal annars með því að erfiðara var gert að greiða atkvæði utan kjörstaða. Endurtekning kosninganna var síðan tímasett 26. desember.<ref name=málamiðlun/> Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Júsjtsjenko sigur með 51,99 prósentum atkvæða gegn 44,19 prósentum sem Janúkovytsj hlaut.<ref name=lokaþáttur/> Jústsjenkó tók við embætti forseta Úkraínu þann 23. janúar 2005 og er það talið marka endi appelsínugulu byltingarinnar. ===Eftirmálar=== Þrátt fyrir sigur Júsjtsjenkos urðu fá fyrirheit hans um nánara samband við Vesturlönd að veruleika á kjörtímabili hans. Júsjtsjenko lenti í ágreiningi við forsætisráðherrann [[Júlía Tymosjenko|Júlíu Tymosjenko]], annan af leiðtogum appelsínugulu byltingarinnar, og deilurnar milli þeirra stuðluðu að því að flokkur Janúkovytsj hlaut afgerandi meirihluta á úkraínska þinginu.<ref>{{Tímarit.is|5889837|Jútsjenkó hefur leyst upp þingið|útgáfudagsetning=3. mars 2007|blaðsíða=10|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson}}</ref> Janúkovytsj varð aftur forsætisráðherra Úkraínu í ríkisstjórn Júsjtsjenkos frá 2006 til 2007 og var síðan kjörinn forseti árið 2010 í annarri umferð á móti Júlíu Tymosjenko.<ref>{{Tímarit.is|5302409|Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður|útgáfudagsetning=9. febrúar 2010|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6144785|Veigra sér við að styggja Rússa|útgáfudagsetning=7. desember 2013|blaðsíða=56|blað=[[Fréttablaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref> Brostin fyrirheit appelsínugulu byltingarinnar leiddu til þess að margir stuðningsmenn hennar fóru að líta á hana sem „svikna byltingu.“ Mörg óútkljáð deiluefni sem leiddu til appelsínugulu byltingarinnar áttu eftir að leiða til [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar árið 2014]] og áframhaldandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðs Rússlands og Úkraínu]].<ref>{{Tímarit.is|5918354|Hættulegasti tíminn liðinn|útgáfudagsetning=27. febrúar 2014|blaðsíða=52-56|blað=[[Kjarninn]]|höfundur=Ægir Þór Eysteinsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2004]] [[Flokkur:Litabyltingarnar]] [[Flokkur:Mótmæli í Úkraínu]] 8b54bkckwu3u37ohgshec0z4gcgh91c 1763191 1763190 2022-07-31T22:17:34Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Infobox military conflict | title = Appelsínugula byltingin | partof = [[Litabyltingarnar|litabyltingunum]] | image = [[File:Morning first day of Orange Revolution.jpg|275px]] | caption = Mótmælendur veifa appelsínugulum fánum á Sjálfstæðistorginu í Kænugarði þann 22. nóvember 2004. | date = 22. nóvember 2004 – 23. janúar 2005 | place = [[Úkraína]], aðallega í [[Kænugarður|Kænugarði]] | result = *Hæstiréttur Úkraínu skipar endurtekningu kosninganna *[[Viktor Júsjtsjenko]] er lýstur sigurvegari | commander1 = [[Víktor Júsjtsjenko]]<br>[[Júlía Tymosjenko]] | commander2 = [[Leoníd Kútsjma]]<br>[[Víktor Medvedtsjúk]]<br>[[Víktor Janúkovytsj]] | casualties1 = Einn maður lést úr [[hjartaáfall]]i<ref name=NGFeb22008>[http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html "Savik Shuster: I'm the only thing to remain after 'orange revolution'"]. {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090923025750/http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html |date=23. september 2009 }}. ''[[Novaja Gazeta]]'', 2. febrúar 2008.</ref> }} '''Appelsínugula byltingin''' ([[úkraínska]]: Помаранчева революція; ''Pomarantsjeva revoljútsíja'') er nafn á hrinu [[Mótmæli|mótmæla]] sem áttu sér stað í [[Úkraína|Úkraínu]] frá nóvember 2004 til janúar 2005. Mótmælin beindust gegn niðurstöðu forsetakosninga Úkraínu árið 2004 þar sem [[Víktor Janúkovytsj]] var lýstur sigurvegari eftir aðra umferð þrátt fyrir ásakanir um stórfellt kosningasvindl. Appelsínugula byltingin leiddi til þess að önnur umferð kosninganna var endurtekin og að frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, [[Víktor Júsjtsjenko]], var kjörinn forseti. Appelsínugula byltingin er flokkuð með „[[Litabyltingarnar|litabyltingum]]“ sem áttu sér stað í nokkrum fyrrverandi [[Sovétlýðveldi|sovétlýðveldum]] og annars staðar á fyrsta áratugi 21. aldar. Í flestum þessum byltingum var valdboðsstjórnum sem þóttu hliðhollar [[Rússland]]i steypt af stóli og stjórnir myndaðar sem aðhylltust nánari samskipti við [[Vesturlönd]]. Rússnesk stjórnvöld halda því fram að þessar byltingar hafi verið sviðsettar eða skipulagðar af [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref>{{Vefheimild|titill=Mikil áhætta fólgin í að leggja undir sig Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/07/mikil_ahaetta_folgin_i_ad_leggja_undir_sig_ukrainu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars }}</ref> ==Söguágrip== Upptök appelsínugulu byltingarinnar voru í úkraínsku forsetakosningunum árið 2004. Frambjóðandi stjórnvalda í kosningunum var forsætisráðherrann [[Viktor Janúkóvitsj]], sem naut stuðnings fráfarandi forsetans [[Leoníd Kútsjma|Leoníds Kútsjma]]. Stjórn Kútsjma hafði viðhaldið nánu sambandi Úkraínu við [[Rússland]] eftir [[fall Sovétríkjanna]] en stjórnin hafði jafnframt sætt ásökunum um valdboðshyggju og spillingu. Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, fyrrum seðlabankastjórinn og forsætisráðherrann [[Víktor Júsjtsjenki]], boðaði umbætur í úkraínskum efnahagi, stjórnsýslu og fjármálum til að leggja grunn að inngöngu þess í [[Evrópusambandið]], auk þess sem Júsjtsjenko vildi leiða Úkraínu inn í [[Atlantshafsbandalagið]]. Boðskapur Júsjtsjenkos hlaut mestan hljómgrunn í vesturhluta Úkraínu, þar sem úkraínsk [[þjóðernishyggja]] var sterkari og stuðningur meiri við aðlögun Úkraínu að [[Vesturlönd|hinum vestræna heimi]].<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Kosningabaráttan var óvægin og meðal annars var eitrað fyrir Júsjtsjenko með þeim afleiðingum að andlit hans afmyndaðist.<ref name=málamiðlun>{{Tímarit.is|3619585|Sátt um málamiðlun á úkraínska þinginu|útgáfudagsetning=9. desember 2004|blaðsíða=16|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Önnur umferð forsetakosninganna fór fram þann 21. nóvember 2004 og samkvæmt opinberum tölum sem gefnar voru út hlaut Janúkóvitsj flest atkvæði. Júsjtsjenko neitaði hins vegar að viðurkenna ósigur og sakaði stjórnvöld um að hafa svindlað í þágu Janúkóvitsj. Ýmsir eftirlitsaðilar og alþjóðastofnanir, þar á meðal [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Evrópuþingið]] og Atlantshafsbandalagið, samsinntu Júsjtsjenko og fóru fram á að ásakanir um kosningasvik yrðu rannsakaðar.<ref>{{Tímarit.is|3618427|Úkraína nýtt þrætuepli Rússa og Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=25. nóvember 2004|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Eftir að tilkynnt var um kosninganiðurstöðurnar þyrptust mörghundruð þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðurnar út á götur til að mótmæla meintum kosningasvikum.<ref name=lokaþáttur/> Mótmælin hlutu nafnið „appelsínugula byltingin“ þar sem mótmælendur flögguðu borðum og klæddust fötum í [[Appelsínugulur|appelsínugulum]] lit, en appelsínugulur hafði verið kosningalitur Júsjtsjenkos.<ref>{{Vefheimild|titill=Appelsínugul jól|höfundur=Arna Schram|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/837114/|ár=2004|mánuður=30. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Á meðan á mótmælunum stóð kærði Júsjtsjenko framkvæmd kosninganna til Hæstaréttar Úkraínu. Þann 3. desember 2004 ógilti Hæstirétturinn kosningarnar vegna gruns um kosningamisferli og úrskurðaði að seinni umferðin milli Júsjtsjenkos og Janúkovytsj yrði endurtekin.<ref>{{Tímarit.is|3619186|Sigur fyrir Jústsjenkó|útgáfudagsetning=4. desember 2004|blaðsíða=1|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Úkraínska þingið samþykkti jafnframt málamiðlun um stjórnarskrárbreytingar sem færðu Úkraínu nær því að vera [[forsetaþingræði]] en [[forsetaræði]]. Störf yfirkjörstjórnar voru uppstokkuð til þess að draga úr líkum á kosningasvindli, meðal annars með því að erfiðara var gert að greiða atkvæði utan kjörstaða. Endurtekning kosninganna var síðan tímasett 26. desember.<ref name=málamiðlun/> Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Júsjtsjenko sigur með 51,99 prósentum atkvæða gegn 44,19 prósentum sem Janúkovytsj hlaut.<ref name=lokaþáttur/> Júsjtsjenko tók við embætti forseta Úkraínu þann 23. janúar 2005 og er það talið marka endi appelsínugulu byltingarinnar. ===Eftirmálar=== Þrátt fyrir sigur Júsjtsjenkos urðu fá fyrirheit hans um nánara samband við Vesturlönd að veruleika á kjörtímabili hans. Júsjtsjenko lenti í ágreiningi við forsætisráðherrann [[Júlía Tymosjenko|Júlíu Tymosjenko]], annan af leiðtogum appelsínugulu byltingarinnar, og deilurnar milli þeirra stuðluðu að því að flokkur Janúkovytsj hlaut afgerandi meirihluta á úkraínska þinginu.<ref>{{Tímarit.is|5889837|Jútsjenkó hefur leyst upp þingið|útgáfudagsetning=3. mars 2007|blaðsíða=10|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson}}</ref> Janúkovytsj varð aftur forsætisráðherra Úkraínu í ríkisstjórn Júsjtsjenkos frá 2006 til 2007 og var síðan kjörinn forseti árið 2010 í annarri umferð á móti Júlíu Tymosjenko.<ref>{{Tímarit.is|5302409|Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður|útgáfudagsetning=9. febrúar 2010|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6144785|Veigra sér við að styggja Rússa|útgáfudagsetning=7. desember 2013|blaðsíða=56|blað=[[Fréttablaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref> Brostin fyrirheit appelsínugulu byltingarinnar leiddu til þess að margir stuðningsmenn hennar fóru að líta á hana sem „svikna byltingu.“ Mörg óútkljáð deiluefni sem leiddu til appelsínugulu byltingarinnar áttu eftir að leiða til [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar árið 2014]] og áframhaldandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðs Rússlands og Úkraínu]].<ref>{{Tímarit.is|5918354|Hættulegasti tíminn liðinn|útgáfudagsetning=27. febrúar 2014|blaðsíða=52-56|blað=[[Kjarninn]]|höfundur=Ægir Þór Eysteinsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2004]] [[Flokkur:Litabyltingarnar]] [[Flokkur:Mótmæli í Úkraínu]] r2m339bcmgvh3ixi489dbz056ex9szl 1763192 1763191 2022-07-31T22:18:10Z TKSnaevarr 53243 /* Söguágrip */ wikitext text/x-wiki {{Infobox military conflict | title = Appelsínugula byltingin | partof = [[Litabyltingarnar|litabyltingunum]] | image = [[File:Morning first day of Orange Revolution.jpg|275px]] | caption = Mótmælendur veifa appelsínugulum fánum á Sjálfstæðistorginu í Kænugarði þann 22. nóvember 2004. | date = 22. nóvember 2004 – 23. janúar 2005 | place = [[Úkraína]], aðallega í [[Kænugarður|Kænugarði]] | result = *Hæstiréttur Úkraínu skipar endurtekningu kosninganna *[[Viktor Júsjtsjenko]] er lýstur sigurvegari | commander1 = [[Víktor Júsjtsjenko]]<br>[[Júlía Tymosjenko]] | commander2 = [[Leoníd Kútsjma]]<br>[[Víktor Medvedtsjúk]]<br>[[Víktor Janúkovytsj]] | casualties1 = Einn maður lést úr [[hjartaáfall]]i<ref name=NGFeb22008>[http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html "Savik Shuster: I'm the only thing to remain after 'orange revolution'"]. {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090923025750/http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html |date=23. september 2009 }}. ''[[Novaja Gazeta]]'', 2. febrúar 2008.</ref> }} '''Appelsínugula byltingin''' ([[úkraínska]]: Помаранчева революція; ''Pomarantsjeva revoljútsíja'') er nafn á hrinu [[Mótmæli|mótmæla]] sem áttu sér stað í [[Úkraína|Úkraínu]] frá nóvember 2004 til janúar 2005. Mótmælin beindust gegn niðurstöðu forsetakosninga Úkraínu árið 2004 þar sem [[Víktor Janúkovytsj]] var lýstur sigurvegari eftir aðra umferð þrátt fyrir ásakanir um stórfellt kosningasvindl. Appelsínugula byltingin leiddi til þess að önnur umferð kosninganna var endurtekin og að frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, [[Víktor Júsjtsjenko]], var kjörinn forseti. Appelsínugula byltingin er flokkuð með „[[Litabyltingarnar|litabyltingum]]“ sem áttu sér stað í nokkrum fyrrverandi [[Sovétlýðveldi|sovétlýðveldum]] og annars staðar á fyrsta áratugi 21. aldar. Í flestum þessum byltingum var valdboðsstjórnum sem þóttu hliðhollar [[Rússland]]i steypt af stóli og stjórnir myndaðar sem aðhylltust nánari samskipti við [[Vesturlönd]]. Rússnesk stjórnvöld halda því fram að þessar byltingar hafi verið sviðsettar eða skipulagðar af [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref>{{Vefheimild|titill=Mikil áhætta fólgin í að leggja undir sig Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/07/mikil_ahaetta_folgin_i_ad_leggja_undir_sig_ukrainu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars }}</ref> ==Söguágrip== Upptök appelsínugulu byltingarinnar voru í úkraínsku forsetakosningunum árið 2004. Frambjóðandi stjórnvalda í kosningunum var forsætisráðherrann [[Víktor Janúkovytsj]], sem naut stuðnings fráfarandi forsetans [[Leoníd Kútsjma|Leoníds Kútsjma]]. Stjórn Kútsjma hafði viðhaldið nánu sambandi Úkraínu við [[Rússland]] eftir [[fall Sovétríkjanna]] en stjórnin hafði jafnframt sætt ásökunum um valdboðshyggju og spillingu. Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, fyrrum seðlabankastjórinn og forsætisráðherrann [[Víktor Júsjtsjenki]], boðaði umbætur í úkraínskum efnahagi, stjórnsýslu og fjármálum til að leggja grunn að inngöngu þess í [[Evrópusambandið]], auk þess sem Júsjtsjenko vildi leiða Úkraínu inn í [[Atlantshafsbandalagið]]. Boðskapur Júsjtsjenkos hlaut mestan hljómgrunn í vesturhluta Úkraínu, þar sem úkraínsk [[þjóðernishyggja]] var sterkari og stuðningur meiri við aðlögun Úkraínu að [[Vesturlönd|hinum vestræna heimi]].<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Kosningabaráttan var óvægin og meðal annars var eitrað fyrir Júsjtsjenko með þeim afleiðingum að andlit hans afmyndaðist.<ref name=málamiðlun>{{Tímarit.is|3619585|Sátt um málamiðlun á úkraínska þinginu|útgáfudagsetning=9. desember 2004|blaðsíða=16|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Önnur umferð forsetakosninganna fór fram þann 21. nóvember 2004 og samkvæmt opinberum tölum sem gefnar voru út hlaut Janúkovytsj flest atkvæði. Júsjtsjenko neitaði hins vegar að viðurkenna ósigur og sakaði stjórnvöld um að hafa svindlað í þágu Janúkovytsj. Ýmsir eftirlitsaðilar og alþjóðastofnanir, þar á meðal [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Evrópuþingið]] og Atlantshafsbandalagið, samsinntu Júsjtsjenko og fóru fram á að ásakanir um kosningasvik yrðu rannsakaðar.<ref>{{Tímarit.is|3618427|Úkraína nýtt þrætuepli Rússa og Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=25. nóvember 2004|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Eftir að tilkynnt var um kosninganiðurstöðurnar þyrptust mörghundruð þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðurnar út á götur til að mótmæla meintum kosningasvikum.<ref name=lokaþáttur/> Mótmælin hlutu nafnið „appelsínugula byltingin“ þar sem mótmælendur flögguðu borðum og klæddust fötum í [[Appelsínugulur|appelsínugulum]] lit, en appelsínugulur hafði verið kosningalitur Júsjtsjenkos.<ref>{{Vefheimild|titill=Appelsínugul jól|höfundur=Arna Schram|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/837114/|ár=2004|mánuður=30. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Á meðan á mótmælunum stóð kærði Júsjtsjenko framkvæmd kosninganna til Hæstaréttar Úkraínu. Þann 3. desember 2004 ógilti Hæstirétturinn kosningarnar vegna gruns um kosningamisferli og úrskurðaði að seinni umferðin milli Júsjtsjenkos og Janúkovytsj yrði endurtekin.<ref>{{Tímarit.is|3619186|Sigur fyrir Jústsjenkó|útgáfudagsetning=4. desember 2004|blaðsíða=1|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Úkraínska þingið samþykkti jafnframt málamiðlun um stjórnarskrárbreytingar sem færðu Úkraínu nær því að vera [[forsetaþingræði]] en [[forsetaræði]]. Störf yfirkjörstjórnar voru uppstokkuð til þess að draga úr líkum á kosningasvindli, meðal annars með því að erfiðara var gert að greiða atkvæði utan kjörstaða. Endurtekning kosninganna var síðan tímasett 26. desember.<ref name=málamiðlun/> Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Júsjtsjenko sigur með 51,99 prósentum atkvæða gegn 44,19 prósentum sem Janúkovytsj hlaut.<ref name=lokaþáttur/> Júsjtsjenko tók við embætti forseta Úkraínu þann 23. janúar 2005 og er það talið marka endi appelsínugulu byltingarinnar. ===Eftirmálar=== Þrátt fyrir sigur Júsjtsjenkos urðu fá fyrirheit hans um nánara samband við Vesturlönd að veruleika á kjörtímabili hans. Júsjtsjenko lenti í ágreiningi við forsætisráðherrann [[Júlía Tymosjenko|Júlíu Tymosjenko]], annan af leiðtogum appelsínugulu byltingarinnar, og deilurnar milli þeirra stuðluðu að því að flokkur Janúkovytsj hlaut afgerandi meirihluta á úkraínska þinginu.<ref>{{Tímarit.is|5889837|Jútsjenkó hefur leyst upp þingið|útgáfudagsetning=3. mars 2007|blaðsíða=10|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson}}</ref> Janúkovytsj varð aftur forsætisráðherra Úkraínu í ríkisstjórn Júsjtsjenkos frá 2006 til 2007 og var síðan kjörinn forseti árið 2010 í annarri umferð á móti Júlíu Tymosjenko.<ref>{{Tímarit.is|5302409|Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður|útgáfudagsetning=9. febrúar 2010|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6144785|Veigra sér við að styggja Rússa|útgáfudagsetning=7. desember 2013|blaðsíða=56|blað=[[Fréttablaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref> Brostin fyrirheit appelsínugulu byltingarinnar leiddu til þess að margir stuðningsmenn hennar fóru að líta á hana sem „svikna byltingu.“ Mörg óútkljáð deiluefni sem leiddu til appelsínugulu byltingarinnar áttu eftir að leiða til [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar árið 2014]] og áframhaldandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðs Rússlands og Úkraínu]].<ref>{{Tímarit.is|5918354|Hættulegasti tíminn liðinn|útgáfudagsetning=27. febrúar 2014|blaðsíða=52-56|blað=[[Kjarninn]]|höfundur=Ægir Þór Eysteinsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2004]] [[Flokkur:Litabyltingarnar]] [[Flokkur:Mótmæli í Úkraínu]] jpmpdm0ijhxv4ntzdc6er4vzmzorjqf 1763193 1763192 2022-07-31T22:18:49Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Infobox military conflict | title = Appelsínugula byltingin | partof = [[Litabyltingarnar|litabyltingunum]] | image = [[File:Morning first day of Orange Revolution.jpg|275px]] | caption = Mótmælendur veifa appelsínugulum fánum á Sjálfstæðistorginu í Kænugarði þann 22. nóvember 2004. | date = 22. nóvember 2004 – 23. janúar 2005 | place = [[Úkraína]], aðallega í [[Kænugarður|Kænugarði]] | result = *Hæstiréttur Úkraínu skipar endurtekningu kosninganna *[[Víktor Júsjtsjenko]] er lýstur sigurvegari | commander1 = [[Víktor Júsjtsjenko]]<br>[[Júlía Tymosjenko]] | commander2 = [[Leoníd Kútsjma]]<br>[[Víktor Medvedtsjúk]]<br>[[Víktor Janúkovytsj]] | casualties1 = Einn maður lést úr [[hjartaáfall]]i<ref name=NGFeb22008>[http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html "Savik Shuster: I'm the only thing to remain after 'orange revolution'"]. {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090923025750/http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html |date=23. september 2009 }}. ''[[Novaja Gazeta]]'', 2. febrúar 2008.</ref> }} '''Appelsínugula byltingin''' ([[úkraínska]]: Помаранчева революція; ''Pomarantsjeva revoljútsíja'') er nafn á hrinu [[Mótmæli|mótmæla]] sem áttu sér stað í [[Úkraína|Úkraínu]] frá nóvember 2004 til janúar 2005. Mótmælin beindust gegn niðurstöðu forsetakosninga Úkraínu árið 2004 þar sem [[Víktor Janúkovytsj]] var lýstur sigurvegari eftir aðra umferð þrátt fyrir ásakanir um stórfellt kosningasvindl. Appelsínugula byltingin leiddi til þess að önnur umferð kosninganna var endurtekin og að frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, [[Víktor Júsjtsjenko]], var kjörinn forseti. Appelsínugula byltingin er flokkuð með „[[Litabyltingarnar|litabyltingum]]“ sem áttu sér stað í nokkrum fyrrverandi [[Sovétlýðveldi|sovétlýðveldum]] og annars staðar á fyrsta áratugi 21. aldar. Í flestum þessum byltingum var valdboðsstjórnum sem þóttu hliðhollar [[Rússland]]i steypt af stóli og stjórnir myndaðar sem aðhylltust nánari samskipti við [[Vesturlönd]]. Rússnesk stjórnvöld halda því fram að þessar byltingar hafi verið sviðsettar eða skipulagðar af [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref>{{Vefheimild|titill=Mikil áhætta fólgin í að leggja undir sig Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/07/mikil_ahaetta_folgin_i_ad_leggja_undir_sig_ukrainu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars }}</ref> ==Söguágrip== Upptök appelsínugulu byltingarinnar voru í úkraínsku forsetakosningunum árið 2004. Frambjóðandi stjórnvalda í kosningunum var forsætisráðherrann [[Víktor Janúkovytsj]], sem naut stuðnings fráfarandi forsetans [[Leoníd Kútsjma|Leoníds Kútsjma]]. Stjórn Kútsjma hafði viðhaldið nánu sambandi Úkraínu við [[Rússland]] eftir [[fall Sovétríkjanna]] en stjórnin hafði jafnframt sætt ásökunum um valdboðshyggju og spillingu. Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, fyrrum seðlabankastjórinn og forsætisráðherrann [[Víktor Júsjtsjenki]], boðaði umbætur í úkraínskum efnahagi, stjórnsýslu og fjármálum til að leggja grunn að inngöngu þess í [[Evrópusambandið]], auk þess sem Júsjtsjenko vildi leiða Úkraínu inn í [[Atlantshafsbandalagið]]. Boðskapur Júsjtsjenkos hlaut mestan hljómgrunn í vesturhluta Úkraínu, þar sem úkraínsk [[þjóðernishyggja]] var sterkari og stuðningur meiri við aðlögun Úkraínu að [[Vesturlönd|hinum vestræna heimi]].<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Kosningabaráttan var óvægin og meðal annars var eitrað fyrir Júsjtsjenko með þeim afleiðingum að andlit hans afmyndaðist.<ref name=málamiðlun>{{Tímarit.is|3619585|Sátt um málamiðlun á úkraínska þinginu|útgáfudagsetning=9. desember 2004|blaðsíða=16|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Önnur umferð forsetakosninganna fór fram þann 21. nóvember 2004 og samkvæmt opinberum tölum sem gefnar voru út hlaut Janúkovytsj flest atkvæði. Júsjtsjenko neitaði hins vegar að viðurkenna ósigur og sakaði stjórnvöld um að hafa svindlað í þágu Janúkovytsj. Ýmsir eftirlitsaðilar og alþjóðastofnanir, þar á meðal [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Evrópuþingið]] og Atlantshafsbandalagið, samsinntu Júsjtsjenko og fóru fram á að ásakanir um kosningasvik yrðu rannsakaðar.<ref>{{Tímarit.is|3618427|Úkraína nýtt þrætuepli Rússa og Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=25. nóvember 2004|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Eftir að tilkynnt var um kosninganiðurstöðurnar þyrptust mörghundruð þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðurnar út á götur til að mótmæla meintum kosningasvikum.<ref name=lokaþáttur/> Mótmælin hlutu nafnið „appelsínugula byltingin“ þar sem mótmælendur flögguðu borðum og klæddust fötum í [[Appelsínugulur|appelsínugulum]] lit, en appelsínugulur hafði verið kosningalitur Júsjtsjenkos.<ref>{{Vefheimild|titill=Appelsínugul jól|höfundur=Arna Schram|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/837114/|ár=2004|mánuður=30. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Á meðan á mótmælunum stóð kærði Júsjtsjenko framkvæmd kosninganna til Hæstaréttar Úkraínu. Þann 3. desember 2004 ógilti Hæstirétturinn kosningarnar vegna gruns um kosningamisferli og úrskurðaði að seinni umferðin milli Júsjtsjenkos og Janúkovytsj yrði endurtekin.<ref>{{Tímarit.is|3619186|Sigur fyrir Jústsjenkó|útgáfudagsetning=4. desember 2004|blaðsíða=1|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Úkraínska þingið samþykkti jafnframt málamiðlun um stjórnarskrárbreytingar sem færðu Úkraínu nær því að vera [[forsetaþingræði]] en [[forsetaræði]]. Störf yfirkjörstjórnar voru uppstokkuð til þess að draga úr líkum á kosningasvindli, meðal annars með því að erfiðara var gert að greiða atkvæði utan kjörstaða. Endurtekning kosninganna var síðan tímasett 26. desember.<ref name=málamiðlun/> Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Júsjtsjenko sigur með 51,99 prósentum atkvæða gegn 44,19 prósentum sem Janúkovytsj hlaut.<ref name=lokaþáttur/> Júsjtsjenko tók við embætti forseta Úkraínu þann 23. janúar 2005 og er það talið marka endi appelsínugulu byltingarinnar. ===Eftirmálar=== Þrátt fyrir sigur Júsjtsjenkos urðu fá fyrirheit hans um nánara samband við Vesturlönd að veruleika á kjörtímabili hans. Júsjtsjenko lenti í ágreiningi við forsætisráðherrann [[Júlía Tymosjenko|Júlíu Tymosjenko]], annan af leiðtogum appelsínugulu byltingarinnar, og deilurnar milli þeirra stuðluðu að því að flokkur Janúkovytsj hlaut afgerandi meirihluta á úkraínska þinginu.<ref>{{Tímarit.is|5889837|Jútsjenkó hefur leyst upp þingið|útgáfudagsetning=3. mars 2007|blaðsíða=10|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson}}</ref> Janúkovytsj varð aftur forsætisráðherra Úkraínu í ríkisstjórn Júsjtsjenkos frá 2006 til 2007 og var síðan kjörinn forseti árið 2010 í annarri umferð á móti Júlíu Tymosjenko.<ref>{{Tímarit.is|5302409|Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður|útgáfudagsetning=9. febrúar 2010|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6144785|Veigra sér við að styggja Rússa|útgáfudagsetning=7. desember 2013|blaðsíða=56|blað=[[Fréttablaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref> Brostin fyrirheit appelsínugulu byltingarinnar leiddu til þess að margir stuðningsmenn hennar fóru að líta á hana sem „svikna byltingu.“ Mörg óútkljáð deiluefni sem leiddu til appelsínugulu byltingarinnar áttu eftir að leiða til [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar árið 2014]] og áframhaldandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðs Rússlands og Úkraínu]].<ref>{{Tímarit.is|5918354|Hættulegasti tíminn liðinn|útgáfudagsetning=27. febrúar 2014|blaðsíða=52-56|blað=[[Kjarninn]]|höfundur=Ægir Þór Eysteinsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2004]] [[Flokkur:Litabyltingarnar]] [[Flokkur:Mótmæli í Úkraínu]] fanaaxsv0qjbu7613q73wv7bqz7lsk5 1763194 1763193 2022-07-31T22:19:58Z TKSnaevarr 53243 /* Söguágrip */ wikitext text/x-wiki {{Infobox military conflict | title = Appelsínugula byltingin | partof = [[Litabyltingarnar|litabyltingunum]] | image = [[File:Morning first day of Orange Revolution.jpg|275px]] | caption = Mótmælendur veifa appelsínugulum fánum á Sjálfstæðistorginu í Kænugarði þann 22. nóvember 2004. | date = 22. nóvember 2004 – 23. janúar 2005 | place = [[Úkraína]], aðallega í [[Kænugarður|Kænugarði]] | result = *Hæstiréttur Úkraínu skipar endurtekningu kosninganna *[[Víktor Júsjtsjenko]] er lýstur sigurvegari | commander1 = [[Víktor Júsjtsjenko]]<br>[[Júlía Tymosjenko]] | commander2 = [[Leoníd Kútsjma]]<br>[[Víktor Medvedtsjúk]]<br>[[Víktor Janúkovytsj]] | casualties1 = Einn maður lést úr [[hjartaáfall]]i<ref name=NGFeb22008>[http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html "Savik Shuster: I'm the only thing to remain after 'orange revolution'"]. {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090923025750/http://en.novayagazeta.ru/data/2008/08/10.html |date=23. september 2009 }}. ''[[Novaja Gazeta]]'', 2. febrúar 2008.</ref> }} '''Appelsínugula byltingin''' ([[úkraínska]]: Помаранчева революція; ''Pomarantsjeva revoljútsíja'') er nafn á hrinu [[Mótmæli|mótmæla]] sem áttu sér stað í [[Úkraína|Úkraínu]] frá nóvember 2004 til janúar 2005. Mótmælin beindust gegn niðurstöðu forsetakosninga Úkraínu árið 2004 þar sem [[Víktor Janúkovytsj]] var lýstur sigurvegari eftir aðra umferð þrátt fyrir ásakanir um stórfellt kosningasvindl. Appelsínugula byltingin leiddi til þess að önnur umferð kosninganna var endurtekin og að frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, [[Víktor Júsjtsjenko]], var kjörinn forseti. Appelsínugula byltingin er flokkuð með „[[Litabyltingarnar|litabyltingum]]“ sem áttu sér stað í nokkrum fyrrverandi [[Sovétlýðveldi|sovétlýðveldum]] og annars staðar á fyrsta áratugi 21. aldar. Í flestum þessum byltingum var valdboðsstjórnum sem þóttu hliðhollar [[Rússland]]i steypt af stóli og stjórnir myndaðar sem aðhylltust nánari samskipti við [[Vesturlönd]]. Rússnesk stjórnvöld halda því fram að þessar byltingar hafi verið sviðsettar eða skipulagðar af [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].<ref>{{Vefheimild|titill=Mikil áhætta fólgin í að leggja undir sig Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/07/mikil_ahaetta_folgin_i_ad_leggja_undir_sig_ukrainu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars }}</ref> ==Söguágrip== Upptök appelsínugulu byltingarinnar voru í úkraínsku forsetakosningunum árið 2004. Frambjóðandi stjórnvalda í kosningunum var forsætisráðherrann [[Víktor Janúkovytsj]], sem naut stuðnings fráfarandi forsetans [[Leoníd Kútsjma|Leoníds Kútsjma]]. Stjórn Kútsjma hafði viðhaldið nánu sambandi Úkraínu við [[Rússland]] eftir [[fall Sovétríkjanna]] en stjórnin hafði jafnframt sætt ásökunum um valdboðshyggju og spillingu. Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, fyrrum seðlabankastjórinn og forsætisráðherrann [[Víktor Júsjtsjenko]], boðaði umbætur í úkraínskum efnahagi, stjórnsýslu og fjármálum til að leggja grunn að inngöngu þess í [[Evrópusambandið]], auk þess sem Júsjtsjenko vildi leiða Úkraínu inn í [[Atlantshafsbandalagið]]. Boðskapur Júsjtsjenkos hlaut mestan hljómgrunn í vesturhluta Úkraínu, þar sem úkraínsk [[þjóðernishyggja]] var sterkari og stuðningur meiri við aðlögun Úkraínu að [[Vesturlönd|hinum vestræna heimi]].<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Kosningabaráttan var óvægin og meðal annars var eitrað fyrir Júsjtsjenko með þeim afleiðingum að andlit hans afmyndaðist.<ref name=málamiðlun>{{Tímarit.is|3619585|Sátt um málamiðlun á úkraínska þinginu|útgáfudagsetning=9. desember 2004|blaðsíða=16|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Önnur umferð forsetakosninganna fór fram þann 21. nóvember 2004 og samkvæmt opinberum tölum sem gefnar voru út hlaut Janúkovytsj flest atkvæði. Júsjtsjenko neitaði hins vegar að viðurkenna ósigur og sakaði stjórnvöld um að hafa svindlað í þágu Janúkovytsj. Ýmsir eftirlitsaðilar og alþjóðastofnanir, þar á meðal [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Evrópuþingið]] og Atlantshafsbandalagið, samsinntu Júsjtsjenko og fóru fram á að ásakanir um kosningasvik yrðu rannsakaðar.<ref>{{Tímarit.is|3618427|Úkraína nýtt þrætuepli Rússa og Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=25. nóvember 2004|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Eftir að tilkynnt var um kosninganiðurstöðurnar þyrptust mörghundruð þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðurnar út á götur til að mótmæla meintum kosningasvikum.<ref name=lokaþáttur/> Mótmælin hlutu nafnið „appelsínugula byltingin“ þar sem mótmælendur flögguðu borðum og klæddust fötum í [[Appelsínugulur|appelsínugulum]] lit, en appelsínugulur hafði verið kosningalitur Júsjtsjenkos.<ref>{{Vefheimild|titill=Appelsínugul jól|höfundur=Arna Schram|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/837114/|ár=2004|mánuður=30. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. mars|útgefandi=[[mbl.is]]}}</ref> Á meðan á mótmælunum stóð kærði Júsjtsjenko framkvæmd kosninganna til Hæstaréttar Úkraínu. Þann 3. desember 2004 ógilti Hæstirétturinn kosningarnar vegna gruns um kosningamisferli og úrskurðaði að seinni umferðin milli Júsjtsjenkos og Janúkovytsj yrði endurtekin.<ref>{{Tímarit.is|3619186|Sigur fyrir Jústsjenkó|útgáfudagsetning=4. desember 2004|blaðsíða=1|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Úkraínska þingið samþykkti jafnframt málamiðlun um stjórnarskrárbreytingar sem færðu Úkraínu nær því að vera [[forsetaþingræði]] en [[forsetaræði]]. Störf yfirkjörstjórnar voru uppstokkuð til þess að draga úr líkum á kosningasvindli, meðal annars með því að erfiðara var gert að greiða atkvæði utan kjörstaða. Endurtekning kosninganna var síðan tímasett 26. desember.<ref name=málamiðlun/> Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Júsjtsjenko sigur með 51,99 prósentum atkvæða gegn 44,19 prósentum sem Janúkovytsj hlaut.<ref name=lokaþáttur/> Júsjtsjenko tók við embætti forseta Úkraínu þann 23. janúar 2005 og er það talið marka endi appelsínugulu byltingarinnar. ===Eftirmálar=== Þrátt fyrir sigur Júsjtsjenkos urðu fá fyrirheit hans um nánara samband við Vesturlönd að veruleika á kjörtímabili hans. Júsjtsjenko lenti í ágreiningi við forsætisráðherrann [[Júlía Tymosjenko|Júlíu Tymosjenko]], annan af leiðtogum appelsínugulu byltingarinnar, og deilurnar milli þeirra stuðluðu að því að flokkur Janúkovytsj hlaut afgerandi meirihluta á úkraínska þinginu.<ref>{{Tímarit.is|5889837|Jútsjenkó hefur leyst upp þingið|útgáfudagsetning=3. mars 2007|blaðsíða=10|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|höfundur=Kolbeinn Þorsteinsson}}</ref> Janúkovytsj varð aftur forsætisráðherra Úkraínu í ríkisstjórn Júsjtsjenkos frá 2006 til 2007 og var síðan kjörinn forseti árið 2010 í annarri umferð á móti Júlíu Tymosjenko.<ref>{{Tímarit.is|5302409|Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður|útgáfudagsetning=9. febrúar 2010|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6144785|Veigra sér við að styggja Rússa|útgáfudagsetning=7. desember 2013|blaðsíða=56|blað=[[Fréttablaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref> Brostin fyrirheit appelsínugulu byltingarinnar leiddu til þess að margir stuðningsmenn hennar fóru að líta á hana sem „svikna byltingu.“ Mörg óútkljáð deiluefni sem leiddu til appelsínugulu byltingarinnar áttu eftir að leiða til [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar árið 2014]] og áframhaldandi [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðs Rússlands og Úkraínu]].<ref>{{Tímarit.is|5918354|Hættulegasti tíminn liðinn|útgáfudagsetning=27. febrúar 2014|blaðsíða=52-56|blað=[[Kjarninn]]|höfundur=Ægir Þór Eysteinsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:2004]] [[Flokkur:Litabyltingarnar]] [[Flokkur:Mótmæli í Úkraínu]] rg41gp8lq7xcwvynkd74oum2ub9b606 Viktor Jútsjenkó 0 167044 1763345 1748273 2022-08-01T03:34:04Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Víktor Júsjtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Víktor Júsjtsjenko]] s1avenyiyust6ioy7lqorfl8ckjkqs1 Viktor Júsjenkó 0 167108 1763344 1748268 2022-08-01T03:33:59Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Víktor Júsjtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Víktor Júsjtsjenko]] s1avenyiyust6ioy7lqorfl8ckjkqs1 Spjall:Viktor Júsjenkó 1 167109 1763361 1748270 2022-08-01T03:35:26Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Spjall:Víktor Júsjtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Víktor Júsjtsjenko]] nsrhj4g6nbnx0o1jsult8acz2ywkgyt Volodímír Zelenskíj 0 167177 1763144 1749082 2022-07-31T21:35:27Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Volodímír Selenskíj]] til [[Volodymyr Zelenskyj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Volodymyr Zelenskyj]] 2q7clrlrcjudi2tzdubn8gb8mhibn41 Spjall:Volodímír Zelenskíj 1 167178 1763363 1749084 2022-08-01T03:35:36Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Spjall:Volodymyr Zelenskyj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Volodymyr Zelenskyj]] b8pudrmydza5ch9ee0ywrm5v4elu8cy Volodymyr Zelenskyy 0 167180 1763147 1749099 2022-07-31T21:36:39Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Volodímír Selenskíj]] til [[Volodymyr Zelenskyj]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Volodymyr Zelenskyj]] ismu727p84p4dtlygc8bx0k5e03txoz Leoníd Kútsjma 0 167355 1763202 1753771 2022-07-31T22:33:16Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Leoníd Kútsjma<br>{{small|Леонід Кучма}} | búseta = | mynd = Leonid Kuchma.jpg | myndatexti1 = {{small|Leoníd Kútsjma árið 2001.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[19. júlí]] [[1994]] | stjórnartíð_end = [[23. janúar]] [[2005]] | forsætisráðherra = [[Vítalíj Masol]]<br>[[Jevhen Martsjúk]]<br>[[Pavlo Lazarenko]]<br>[[Valeríj Pústovojtenko]]<br>[[Víktor Júsjtsjenko]]<br>[[Anatolíj Kínakh]]<br>[[Víktor Janúkovytsj]] | forveri = [[Leoníd Kravtsjúk]] | eftirmaður = [[Víktor Júsjtsjenko]] | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[13. október]] [[1992]] | stjórnartíð_end2 = [[22. september]] [[1993]] | forseti2 = [[Leoníd Kravtsjúk]] | forveri2 = [[Valentyn Symonenko]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður2 = [[Júkhím Zvjahílskyj]] {{small|(starfandi)}} | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1938|8|9}} | fæðingarstaður = Tsjaíkíjne, [[Novhorod-Siverskíj rajon]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmila Talalajeva | börn = 1 | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1960–1991) | undirskrift = Leonid Kuchma Signature 1996.png }} '''Leoníd Danílovitsj Kútsjma''' (f. 9. ágúst 1938) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður sem var annar [[forseti Úkraínu]]. Hann gegndi forsetaembættinu í tvö kjörtímabil, frá 1994 til 2005, og var áður forsætisráðherra Úkraínu frá 1992 til 1993. Kútsjma varð forseti eftir að hann sigraði sitjandi forsetann [[Leoníd Kravtsjúk]] í forsetakosningum árið 1994. Á stjórnartíð Kútsjma batnaði samband Úkraínu við [[Rússland]] en [[spilling]] jókst hins vegar og ofsóknir á fjölmiðlum og stjórnarandstæðingum færðust í aukana. Kútsjma var því sakaður um einræðiskennda stjórnarhætti sem forseti. Kútsjma er þaulsætnasti forseti Úkraínu og eini forseti landsins sem hefur gegnt meira en einu kjörtímabili. ==Æviágrip== Leoníd Kútsjma fæddist árið 1938 í [[Úkraína|Úkraínu]]. Hann nam og vann við [[verkfræði]] og naut talsverðar velgengni í því starfi. Meðal annars vann Kútsjma tvenn verðlaun fyrir þátt sinn í hönnun og þróun [[geimflaug]]a og skrifaði fræðigreinar um þau efni. Hann vann frá 1960 til 1982 hjá [[Júzhmash|Pivdenne]], stærstu eldflaugaverskmiðju Sovétríkjanna, sem framleiddi margar af öflugustu eldflaugum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].<ref name=óvinur>{{Tímarit.is|3715473|Óvinur fjölmiðlamanna|blað=[[Fréttablaðið]]|útgáfudagsetning=12. febrúar 2004|blaðsíða=20}}</ref> Kútsjma hóf afskipti af stjórnmálum þegar hann var kjörinn á úkraínska þingið árið 1990. Hann gegndi embætti forsætisráðherra í ríkisstjórn [[Leoníd Kravtsjúk|Leoníds Kravtsjúk]] forseta frá október 1992 til september 1993.<ref name=óvinur/> Árið 1994 bauð Kútsjma sig fram á móti Kravtsjúk í forsetakosningum landsins og vann sigur í seinni umferð. Kútsjma hafði í kosningabaráttunni talað fyrir róttækari efnahagsumbótum og brotthvarfi frá áætlanahagkerfi Sovéttímans með aukinni [[einkavæðing]]u og bættri fjármálastjórn. Kútsjma talaði jafnframt fyrir því að gert yrði varanlegt samkomulag um orkukaup frá Rússum, en Rússar höfðu þá hægt á innflutningi olíu og gass til Úkraínu vegna skuldavanda Úkraínumanna. Í kosningunum hlaut Kútsjma yfirgnæfandi fylgi í rússneskumælandi iðnaðarhéruðunum í austurhluta Úkraínu og á Krímskaga, en Kravtsjúk naut meira fylgis í vesturhlutanum.<ref>{{Tímarit.is|2716880|Nýju forsetarnir mæna vonaraugum til Moskvu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=16. júlí 1994|blaðsíða=14|höfundur=Magnús Torfi Ólafsson}}</ref> ==Stjórnartíð== Þegar Kútsjma tók við forsetaembætti hét hann víðtækum efnahagsumbótum og tókst meðal annars að útvega Úkraínu lán frá [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðnum]], auk þess sem Úkraína komst efst á forgangslista [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] í fjárfestingum. Umbæturnar gengur hins vegar hægt á stjórnartíð Kútsjma og [[spilling]] jókst til muna. Kútsjma átti auk þess í stöðugum deilum við úkraínska þingið, þar sem kommúnistar nutu enn mikilla áhrifa. Árið 1998 hafði einkavæðingarherferð Kútsjma leitt til aukins atvinnuleysis í Úkraínu auk þess sem skuldir höfðu safnast upp í ríkissjóði landsins og landsframleiðsla hafði dregist saman.<ref>{{Tímarit.is|1902401|Örmagna og áttavilltir|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=5. apríl 1998|blaðsíða=12|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Þrátt fyrir lítinn árangur af umbótum Kútsjma tókst forsetanum að ná endurkjöri í forsetakosningum Úkraínu árið 1999. Kútsjma hlaut 56,17% atkvæða á móti kommúnistanum [[Petro Symonenko]], sem hlaut 37,90%. Í kosningabaráttunni beitti Kútsjma hræðsluáróðri og varaði við því að ef Symonenko næði kjöri yrði snúið aftur til sovéskra stjórnarhátta og lýðræðislegri framtíð Úkraínu yrði stefnt í hættu.<ref>{{Vefheimild|titill=Kútsjma öruggur sigurvegari í forsetakosningunum í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/1999/11/15/kutsjma_oruggur_sigurvegari_i_forsetakosningunum_i_/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1999|mánuður=15. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=9. apríl}}</ref> Á stjórnartíð Kútsjma var verulega vegið að [[fjölmiðlafrelsi]] í Úkraínu og mikið var um ofbeldi gegn blaðamönnum sem fjölluðu með gagnrýnum hætti um ríkisstjórnina. Árið 2000 varð Kútsjma sjálfur bendlaður við ránið og morðið á blaðamanninum [[Georgíj Gongadse]]. Gongadse var rænt haustið 1999 og [[Afhöfðun|afhöfðað]] lík hans fannst síðan úti í skógi í útjaðri [[Kænugarður|Kænugarðs]] í nóvember sama ár. Gongadse hafði stýrt netfréttamiðli sem var mjög gagnrýninn á stjórn Kútsjma og hafði vænt stjórnina um óeðlileg tengsl við úkraínska fjármálajöfra. Spjótin beindust að Kútsjma þegar hljóðupptökur sem lífvörður hans hafði tekið bárust til fjölmiðla þar sem Kútsjma heyrðist krefjast þess að þaggað yrði niður í Gongadse. Meðal annars heyrðist Kútsjma þar stinga upp á því að Gongadse yrði rænt og hann framseldur í hendur [[Téténía|téténskra]] glæpaflokka sem gætu haldið honum gegn lausnargjaldi.<ref>{{Tímarit.is|3012737|Höfuðlaust lík og forsetinn í lykilhlutverki|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=3. mars 2001|blaðsíða=12}}</ref> Í nóvember 2000 sakaði [[Olexander Moroz]], leiðtogi úkraínska Sósíalistaflokksins, Kútsjma formlega um að hafa staðið fyrir morðinu á Gongadse. Byggði hann ásökun sína á myndbandsupptökum frá lífverði Kútsjma, [[Míjkola Melnítsjenkó]]. Kútsjma neitaði sök í málinu og sagði málið hluta af ráðabruggi erlendra afla um að koma sér frá völdum.<ref>{{Tímarit.is|1987509|Bendlar Leoníd Kútsjma forseta við mannrán og morð|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=14. desember 2000|blaðsíða=32}}</ref> [[Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna]] komst að þeirri niðurstöðu að upptökurnar af Kútsjma væru ósviknar, meðal annars með vísan til þess að í þeim heyrðist Kútsjma leggja blessun sína á sölu ratsjárkerfis til [[Írak]]s sem var gerð árið 2000. Málið spillti sambandi Kútsjma við Vesturlönd og vann gegn viðleitni hans til að auka samstarf við [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópusambandið]]. Þess í stað fór Kútsjma í auknum mæli að halla sér að Rússum.<ref>{{Tímarit.is|3456464|Úkraína á krossgötum|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=3. nóvember 2002|blaðsíða=12}}</ref> ===Appelsínugula byltingin og eftirmálar=== Kútsjma var orðinn afar óvinsæll forseti undir lok seinna kjörtímabils síns og mótmæli gegn stjórn hans voru orðin tíð.<ref>{{Tímarit.is|5459960|Davíð og kaldrifjaði einræðisherrann|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=7. febrúar 2004|blaðsíða=6}}</ref> Kútsjma bauð sig ekki fram aftur í forsetakosningum ársins 2004 en studdi framboð forsætisráðherra síns, [[Víktor Janúkovytsj|Víktors Janúkovytsj]]. Andstæðingur Janúkovytsj í kosningunum var [[Víktor Júsjtsjenko]], fyrrum forsætisráðherra sem Kútsjma hafði leyst frá störfum. Þegar seinni umferð forsetakosninganna fór fram 21. nóvember 2004 var Janúkovytsj lýstur sigurvegari samkvæmt opinberum tölum en Jústsjenkó neitaði að viðurkenna ósigur og sakaði stjórn Kútsjma um að hafa hagrætt kosningunum til að tryggja sigur Janúkovytsj.<ref>{{Tímarit.is|3618427|Úkraína nýtt þrætuepli Rússa og Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=25. nóvember 2004|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Víðtækar ásakanir um kosningasvindl leiddu til fjöldamótmæla sem voru kölluð [[appelsínugula byltingin]]. Mótmælin og vísbendingar um kosningasvindl leiddu til þess að Hæstiréttur Úkraínu ógilti síðari kosningaumferðina og kvað á um að hún skyldi endurtekin. Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Jústsjenkó í þetta sinn öruggan sigur og tók við af Kútsjma sem forseti Úkraínu í byrjun næsta árs.<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Jústsjenkó hafði verið meðal ötulustu gagnrýnenda Kútsjma en eftir að hann tók við forsetaembættinu var hann fyrst um sinn talinn tregur til að sækja forvera sinn til saka fyrir meinta aðild hans að morðinu á Georgíj Gongadse.<ref>{{Tímarit.is|3653301|Fær Kútsma notið eftirlaunanna?|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=16. febrúar 2005|blaðsíða=15}}</ref> Í mars 2005 átti [[Júríj Kravtsjenko]], fyrrum innanríkisráðherra í stjórn Kútsjma, að bera vitni um morðið á Gongadse, en áður en til þess kom fannst Kravtsjenko skotinn til bana. Dauði Kravtsjenkos var opinberlega skýrður sem sjálfsmorð.<ref>{{Tímarit.is|3654628|Kröfur uppi um að Leoníd Kútsma verði handtekinn|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=5. mars 2005|blaðsíða=18}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Úkraínu]] | frá = [[13. október]] [[1992]] | til = [[22. september]] [[1993]] | fyrir = [[Valentyn Symonenko]]<br>{{small|(starfandi)}} | eftir = [[Júkhím Zvjahílskyj]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Úkraínu]] | frá = [[19. júlí]] [[1994]] | til = [[23. janúar]] [[2005]] | fyrir = [[Leoníd Kravtsjúk]] | eftir = [[Víktor Júsjtsjenko]] }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{f|1938}} {{DEFAULTSORT:Kútsjma, Leoníd}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] 94guddk006uybd6n77dprk0clseaela 1763203 1763202 2022-07-31T22:33:58Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Leoníd Kútsjma<br>{{small|Леонід Кучма}} | búseta = | mynd = Leonid Kuchma.jpg | myndatexti1 = {{small|Leoníd Kútsjma árið 2001.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[19. júlí]] [[1994]] | stjórnartíð_end = [[23. janúar]] [[2005]] | forsætisráðherra = [[Vítalíj Masol]]<br>[[Jevhen Martsjúk]]<br>[[Pavlo Lazarenko]]<br>[[Valeríj Pústovojtenko]]<br>[[Víktor Júsjtsjenko]]<br>[[Anatolíj Kínakh]]<br>[[Víktor Janúkovytsj]] | forveri = [[Leoníd Kravtsjúk]] | eftirmaður = [[Víktor Júsjtsjenko]] | titill2 = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start2 = [[13. október]] [[1992]] | stjórnartíð_end2 = [[22. september]] [[1993]] | forseti2 = [[Leoníd Kravtsjúk]] | forveri2 = [[Valentyn Symonenko]] {{small|(starfandi)}} | eftirmaður2 = [[Júkhím Zvjahílskyj]] {{small|(starfandi)}} | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1938|8|9}} | fæðingarstaður = Tsjaíkíjne, [[Novhorod-Siverskíj rajon]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Ljúdmila Talalajeva | börn = 1 | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1960–1991) | undirskrift = Leonid Kuchma Signature 1996.png }} '''Leoníd Danylovytsj Kútsjma''' (f. 9. ágúst 1938) er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður sem var annar [[forseti Úkraínu]]. Hann gegndi forsetaembættinu í tvö kjörtímabil, frá 1994 til 2005, og var áður forsætisráðherra Úkraínu frá 1992 til 1993. Kútsjma varð forseti eftir að hann sigraði sitjandi forsetann [[Leoníd Kravtsjúk]] í forsetakosningum árið 1994. Á stjórnartíð Kútsjma batnaði samband Úkraínu við [[Rússland]] en [[spilling]] jókst hins vegar og ofsóknir á fjölmiðlum og stjórnarandstæðingum færðust í aukana. Kútsjma var því sakaður um einræðiskennda stjórnarhætti sem forseti. Kútsjma er þaulsætnasti forseti Úkraínu og eini forseti landsins sem hefur gegnt meira en einu kjörtímabili. ==Æviágrip== Leoníd Kútsjma fæddist árið 1938 í [[Úkraína|Úkraínu]]. Hann nam og vann við [[verkfræði]] og naut talsverðar velgengni í því starfi. Meðal annars vann Kútsjma tvenn verðlaun fyrir þátt sinn í hönnun og þróun [[geimflaug]]a og skrifaði fræðigreinar um þau efni. Hann vann frá 1960 til 1982 hjá [[Júzhmash|Pivdenne]], stærstu eldflaugaverskmiðju Sovétríkjanna, sem framleiddi margar af öflugustu eldflaugum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].<ref name=óvinur>{{Tímarit.is|3715473|Óvinur fjölmiðlamanna|blað=[[Fréttablaðið]]|útgáfudagsetning=12. febrúar 2004|blaðsíða=20}}</ref> Kútsjma hóf afskipti af stjórnmálum þegar hann var kjörinn á úkraínska þingið árið 1990. Hann gegndi embætti forsætisráðherra í ríkisstjórn [[Leoníd Kravtsjúk|Leoníds Kravtsjúk]] forseta frá október 1992 til september 1993.<ref name=óvinur/> Árið 1994 bauð Kútsjma sig fram á móti Kravtsjúk í forsetakosningum landsins og vann sigur í seinni umferð. Kútsjma hafði í kosningabaráttunni talað fyrir róttækari efnahagsumbótum og brotthvarfi frá áætlanahagkerfi Sovéttímans með aukinni [[einkavæðing]]u og bættri fjármálastjórn. Kútsjma talaði jafnframt fyrir því að gert yrði varanlegt samkomulag um orkukaup frá Rússum, en Rússar höfðu þá hægt á innflutningi olíu og gass til Úkraínu vegna skuldavanda Úkraínumanna. Í kosningunum hlaut Kútsjma yfirgnæfandi fylgi í rússneskumælandi iðnaðarhéruðunum í austurhluta Úkraínu og á Krímskaga, en Kravtsjúk naut meira fylgis í vesturhlutanum.<ref>{{Tímarit.is|2716880|Nýju forsetarnir mæna vonaraugum til Moskvu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=16. júlí 1994|blaðsíða=14|höfundur=Magnús Torfi Ólafsson}}</ref> ==Stjórnartíð== Þegar Kútsjma tók við forsetaembætti hét hann víðtækum efnahagsumbótum og tókst meðal annars að útvega Úkraínu lán frá [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðnum]], auk þess sem Úkraína komst efst á forgangslista [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] í fjárfestingum. Umbæturnar gengur hins vegar hægt á stjórnartíð Kútsjma og [[spilling]] jókst til muna. Kútsjma átti auk þess í stöðugum deilum við úkraínska þingið, þar sem kommúnistar nutu enn mikilla áhrifa. Árið 1998 hafði einkavæðingarherferð Kútsjma leitt til aukins atvinnuleysis í Úkraínu auk þess sem skuldir höfðu safnast upp í ríkissjóði landsins og landsframleiðsla hafði dregist saman.<ref>{{Tímarit.is|1902401|Örmagna og áttavilltir|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=5. apríl 1998|blaðsíða=12|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Þrátt fyrir lítinn árangur af umbótum Kútsjma tókst forsetanum að ná endurkjöri í forsetakosningum Úkraínu árið 1999. Kútsjma hlaut 56,17% atkvæða á móti kommúnistanum [[Petro Symonenko]], sem hlaut 37,90%. Í kosningabaráttunni beitti Kútsjma hræðsluáróðri og varaði við því að ef Symonenko næði kjöri yrði snúið aftur til sovéskra stjórnarhátta og lýðræðislegri framtíð Úkraínu yrði stefnt í hættu.<ref>{{Vefheimild|titill=Kútsjma öruggur sigurvegari í forsetakosningunum í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/1999/11/15/kutsjma_oruggur_sigurvegari_i_forsetakosningunum_i_/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1999|mánuður=15. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=9. apríl}}</ref> Á stjórnartíð Kútsjma var verulega vegið að [[fjölmiðlafrelsi]] í Úkraínu og mikið var um ofbeldi gegn blaðamönnum sem fjölluðu með gagnrýnum hætti um ríkisstjórnina. Árið 2000 varð Kútsjma sjálfur bendlaður við ránið og morðið á blaðamanninum [[Georgíj Gongadse]]. Gongadse var rænt haustið 1999 og [[Afhöfðun|afhöfðað]] lík hans fannst síðan úti í skógi í útjaðri [[Kænugarður|Kænugarðs]] í nóvember sama ár. Gongadse hafði stýrt netfréttamiðli sem var mjög gagnrýninn á stjórn Kútsjma og hafði vænt stjórnina um óeðlileg tengsl við úkraínska fjármálajöfra. Spjótin beindust að Kútsjma þegar hljóðupptökur sem lífvörður hans hafði tekið bárust til fjölmiðla þar sem Kútsjma heyrðist krefjast þess að þaggað yrði niður í Gongadse. Meðal annars heyrðist Kútsjma þar stinga upp á því að Gongadse yrði rænt og hann framseldur í hendur [[Téténía|téténskra]] glæpaflokka sem gætu haldið honum gegn lausnargjaldi.<ref>{{Tímarit.is|3012737|Höfuðlaust lík og forsetinn í lykilhlutverki|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=3. mars 2001|blaðsíða=12}}</ref> Í nóvember 2000 sakaði [[Olexander Moroz]], leiðtogi úkraínska Sósíalistaflokksins, Kútsjma formlega um að hafa staðið fyrir morðinu á Gongadse. Byggði hann ásökun sína á myndbandsupptökum frá lífverði Kútsjma, [[Míjkola Melnítsjenkó]]. Kútsjma neitaði sök í málinu og sagði málið hluta af ráðabruggi erlendra afla um að koma sér frá völdum.<ref>{{Tímarit.is|1987509|Bendlar Leoníd Kútsjma forseta við mannrán og morð|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=14. desember 2000|blaðsíða=32}}</ref> [[Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna]] komst að þeirri niðurstöðu að upptökurnar af Kútsjma væru ósviknar, meðal annars með vísan til þess að í þeim heyrðist Kútsjma leggja blessun sína á sölu ratsjárkerfis til [[Írak]]s sem var gerð árið 2000. Málið spillti sambandi Kútsjma við Vesturlönd og vann gegn viðleitni hans til að auka samstarf við [[Atlantshafsbandalagið]] og [[Evrópusambandið]]. Þess í stað fór Kútsjma í auknum mæli að halla sér að Rússum.<ref>{{Tímarit.is|3456464|Úkraína á krossgötum|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=3. nóvember 2002|blaðsíða=12}}</ref> ===Appelsínugula byltingin og eftirmálar=== Kútsjma var orðinn afar óvinsæll forseti undir lok seinna kjörtímabils síns og mótmæli gegn stjórn hans voru orðin tíð.<ref>{{Tímarit.is|5459960|Davíð og kaldrifjaði einræðisherrann|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=7. febrúar 2004|blaðsíða=6}}</ref> Kútsjma bauð sig ekki fram aftur í forsetakosningum ársins 2004 en studdi framboð forsætisráðherra síns, [[Víktor Janúkovytsj|Víktors Janúkovytsj]]. Andstæðingur Janúkovytsj í kosningunum var [[Víktor Júsjtsjenko]], fyrrum forsætisráðherra sem Kútsjma hafði leyst frá störfum. Þegar seinni umferð forsetakosninganna fór fram 21. nóvember 2004 var Janúkovytsj lýstur sigurvegari samkvæmt opinberum tölum en Jústsjenkó neitaði að viðurkenna ósigur og sakaði stjórn Kútsjma um að hafa hagrætt kosningunum til að tryggja sigur Janúkovytsj.<ref>{{Tímarit.is|3618427|Úkraína nýtt þrætuepli Rússa og Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=25. nóvember 2004|blaðsíða=14|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Víðtækar ásakanir um kosningasvindl leiddu til fjöldamótmæla sem voru kölluð [[appelsínugula byltingin]]. Mótmælin og vísbendingar um kosningasvindl leiddu til þess að Hæstiréttur Úkraínu ógilti síðari kosningaumferðina og kvað á um að hún skyldi endurtekin. Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Jústsjenkó í þetta sinn öruggan sigur og tók við af Kútsjma sem forseti Úkraínu í byrjun næsta árs.<ref name=lokaþáttur>{{Tímarit.is|3620943|Einn af lokaþáttunum í hruni Sovétríkjanna|útgáfudagsetning=29. desember 2004|blaðsíða=18|blað=[[Morgunblaðið]]}}</ref> Jústsjenkó hafði verið meðal ötulustu gagnrýnenda Kútsjma en eftir að hann tók við forsetaembættinu var hann fyrst um sinn talinn tregur til að sækja forvera sinn til saka fyrir meinta aðild hans að morðinu á Georgíj Gongadse.<ref>{{Tímarit.is|3653301|Fær Kútsma notið eftirlaunanna?|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=16. febrúar 2005|blaðsíða=15}}</ref> Í mars 2005 átti [[Júríj Kravtsjenko]], fyrrum innanríkisráðherra í stjórn Kútsjma, að bera vitni um morðið á Gongadse, en áður en til þess kom fannst Kravtsjenko skotinn til bana. Dauði Kravtsjenkos var opinberlega skýrður sem sjálfsmorð.<ref>{{Tímarit.is|3654628|Kröfur uppi um að Leoníd Kútsma verði handtekinn|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=5. mars 2005|blaðsíða=18}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forsætisráðherra Úkraínu]] | frá = [[13. október]] [[1992]] | til = [[22. september]] [[1993]] | fyrir = [[Valentyn Symonenko]]<br>{{small|(starfandi)}} | eftir = [[Júkhím Zvjahílskyj]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Úkraínu]] | frá = [[19. júlí]] [[1994]] | til = [[23. janúar]] [[2005]] | fyrir = [[Leoníd Kravtsjúk]] | eftir = [[Víktor Júsjtsjenko]] }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{f|1938}} {{DEFAULTSORT:Kútsjma, Leoníd}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] 2gnix4p6ibw3x3b47ut1noe832h0iuh Leoníd Kravtsjúk 0 167375 1763205 1760326 2022-07-31T22:36:33Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Leoníd Kravtsjúk<br>{{small|Леонід Кравчук}} | búseta = | mynd = Leonid Kravchuk 2013-06-18.JPG | myndatexti1 = {{small|Leoníd Kravtsjúk árið 2013.}} | titill = Forseti Úkraínu | stjórnartíð_start = [[24. ágúst]] [[1991]] | stjórnartíð_end = [[19. júlí]] [[1994]] | forsætisráðherra = [[Vítold Fokín]]<br>[[Valentyn Symoneko]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Leoníd Kútsjma]]<br>[[Júkhím Zvjahílskyj]] {{small|(starfandi)}}<br>[[Vítalíj Masol]] | forveri = Fyrstur í embætti | eftirmaður = [[Leoníd Kútsjma]] | fæddur = [[10. janúar]] [[1934]] | fæðingarstaður = Żytyń, [[Pólland]]i (nú [[Velíjkíj Zhítín]], [[Úkraína|Úkraínu]]) | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2022|5|10|1934|1|10}} | dánarstaður = [[München]], [[Þýskaland]]i | háskóli = [[Háskólinn í Kænugarði]] | starf = Stjórnmálamaður | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Antonína Mykhaílivna Mishúra | börn = 1 | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn (1991–1994)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] 1958–1991<br>Jafnaðarmannaflokkur Úkraínu 1994–2009 | undirskrift = Leonid Kravchuk Signature 1991.png }} '''Leoníd Makarovytsj Kravtsjúk''' (f. [[10. janúar]] [[1934]]; d. [[10. maí]] [[2022]]) var [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður sem var fyrsti [[forseti Úkraínu]]. Kravtsjúk gegndi forsetaembættinu frá sjálfstæði Úkraínu undan [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] árið 1991 til ársins 1994, en þá tapaði hann endurkjöri gegn fyrrum forsætisráðherranum [[Leoníd Kútsjma]]. Kravtsjúk hafði áður verið stjórnmálamaður í [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska kommúnistaflokknum]] og hafði verið meðal hvatamanna að því að Úkraína lýsti yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Á stjórnartíð Kravtsjúks létu Úkraínumenn af hendi öll [[kjarnorkuvopn]] sem höfðu verið skilin eftir í landinu við [[fall Sovétríkjanna]]. ==Æviágrip== Leoníd Kravtsjúk var kominn af smábændum í vesturhluta Úkraínu, nálægt borginni [[Rivne|Rovno]]. Hann lauk meistaragráðu í [[stjórnmálafræði]] við [[Háskólinn í Kænugarði|Háskólann í Kænugarði]] og kleif metorðastigan innan [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska kommúnistaflokksins]]. Árið 1990 varð Kravtsjúk forseti úkraínska þingsins með stuðningi kommúnistaflokksins.<ref name=hugmyndafræði>{{Tímarit.is|1755298|Hugmyndafræðingurinn sem sneri frá villu síns vegar|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=3. desember 1991|blaðsíða=28}}</ref> Kravtsjúk var gjarnan talinn helsti hugmyndafræðingur Sovétmanna í Úkraínu og þótti á þeim tíma dyggur stuðningsmaður stjórnvalda í [[Kreml (Moskva)|Kreml]].<ref name=útleið/> Þegar Kravtsjúk varð þingforseti var hann þegar þjóðþekktur vegna sjónvarpsviðræðna sinna við fulltrúa úkraínskra þjóðernissinna á þingi. Kravtsjúk fjarlægðist brátt stjórnarstefnu kommúnistaflokksins og fór að leggja áherslu á að Úkraína ætti að hafa sjálfræði undan sovésku ríkisstjórninni í [[Moskva|Moskvu]]. Kravtsjúk reyndi að gæta meðalhófs á milli kommúnista á þingi og þeirra sem vildu stefna að sjálfstæði Úkraínu.<ref name=hugmyndafræði/> ===Hrun Sovétríkjanna og sjálfstæði Úkraínu=== Í júlí 1990 stóð Kravtsjúk fyrir þeirri málamðiðlun að þingið lýsti yfir [[fullveldi]] [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldisins]], sem fól í sér að úkraínsk lög myndu hafa forgang ef þau stönguðust á við lög Sovétríkjanna. [[Boris Jeltsín]], forseti [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldisins]], hafði einnig lýst yfir fullveldi Rússlands undan Sovétríkjunum sama ár og þeir Kravtsjúk gerðu samning um að Úkraína og Rússland viðurkenndu fullveldi hvors annars.<ref name=hugmyndafræði/> Þegar harðlínukommúnistar [[Sovéska valdaránstilraunin 1991|reyndu að fremja valdarán]] í Sovétríkjunum árið 1991 studdi Kravtsjúk í fyrstu ekki andófsaðgerðir Jeltsíns. Meðal annars hvatti hann fólk til að taka ekki þátt í allsherjarverkfallinu sem Jeltsín boðaði til að andmæla valdaránstilrauninni. Þegar ljóst var að valdaránið hefði misheppnast sagðist Kravtsjúk hins vegar hafa rifið flokksskírteini sitt á fyrsta degi þess.<ref name=hugmyndafræði/> Eftir valdaránstilraunina var [[Mikhaíl Gorbatsjev]], leiðtogi Kommúnistaflokksins, rúinn völdum. Þann 24. ágúst 1991 gaf úkraínska þingið út ályktun þar sem lýst var yfir fullu sjálfstæði Úkraínu og Kravtsjúk varð ákafur stuðningsmaður þeirrar ákvörðunar. Kravtsjúk hélt stuttu síðar í opinberar ferðir til Kanada og Bandaríkjanna til að ræða við leiðtoga þar í landi og jók þannig mjög hróður sinn heima í Úkraínu.<ref name=hugmyndafræði/> Í byrjun desember 1991 var haldin [[þjóðaratkvæðagreiðsla]] um sjálfstæði Úkraínu þar sem um níutíu prósent landsmanna kusu að mynda sjálfstætt ríki. Í forsetakosningum sem haldnar voru samhliða þjóðaratkvæðagreiðslunni var Kravtsjúk kjörinn fyrsti forseti Úkraínu.<ref name=útleið>{{Tímarit.is|1755722|Úkraína á útleið|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=8. desember 1991|blaðsíða=24|höfundur=Guðmundur Halldórsson}}</ref> ===Forseti Úkraínu (1991–1994)=== Þann 8. desember 1991 fundaði Kravtsjúk með Jeltsín og [[Stanislav Sjúskevitsj]], leiðtoga [[Hvíta-Rússland]]s, í [[Minsk]], og gaf með þeim út yfirlýsingu um að Sovétríkin væru ekki lengur til. Þeirra í stað yrði stofnað [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]], sem yrði laustengt efnahagsbandalag.<ref>{{Tímarit.is|4066454|Sovétríkin horfin út af landakortinu|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=8-9|útgáfudagsetning=10. desember 1991}}</ref> Úkraína gekk hins vegar að endingu aldrei í Samveldið, meðal annars vegna andstöðu Úkraínumanna um það að herafli allra aðildarríkja þess yrði settur undir eina yfirstjórn.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/79783/|titill=Ágreiningur forystumanna Samveldis sjálfstæðra ríkja: Úkraínumenn mótfallnir|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=10. desember|ár=1991}}</ref> [[Mynd:Presidents after signing the Trilateral Statement, Moscow, 1994.png|thumb|left|Kravtsjúk (til hægri), [[Bill Clinton]] og [[Boris Jeltsín]] takast í hendur eftir samningaviðræður um kjarnavopn í [[Moskva|Moskvu]] árið 1994.]] Kravtsjúk átti í stirðu sambandi við ríkisstjórn Rússlands á forsetatíð sinni, meðal annars vegna deilna um það hvort sovéskum [[kjarnorkuvopn]]um sem höfðu verið staðsett í Úkraínu skyldi skilað til Rússlands. Rússar og Úkraínumenn deildu jafnframt um eignarhald á [[Svartahafsflotinn|Svartahafsflotanum]], sem Kravtsjúk vildi fá undir stjórn Úkraínumanna en Jeltsín vildi að færi undir sameiginlega herstjórn Samveldis sjálfstæðra ríkja.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/80811/|titill=Samveldi sjálfstæðra ríkja: Deilan um Svartahafsflotann stigmagnast|blað=[[mbl.is]]|mánuður=10. janúar|ár=1992}}</ref> Að endingu sömdu Rússar og Úkraínumenn um það flotanum yrði skipt milli ríkjanna með samkomulagi í ágúst 1992.<ref>{{Tímarit.is|1769059|Samkomulagi náð um Svartahafsherflotann|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=5. ágúst 1992|blaðsíða=29}}</ref> Árið 1994 samdi Kravtsjúk við Jeltsín og [[Bill Clinton]] Bandaríkjaforseta um að um 1.600 kjarnorkuvopnum sem voru staðsett í Úkraínu yrði skilað til Rússlands.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/122257/|titill=Kravtsjúk harðlega gagnrýndur|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=21. janúar|ár=1994}}</ref> Í staðinn féllust Rússar á að viðurkenna sjálfstæði, fullveldi og landamæri Úkraínu og ábyrgjast öryggi landsins ásamt Bretum og Bandaríkjamönnum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222228412d/fjogurra-daga-strid-en-atta-ara-strids-a-stand|titill=Fjögurra daga stríð en átta ára stríðs­á­stand|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuður=27. febrúar|ár=2022|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. apríl|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Eilíf togstreita á milli austurs og vesturs|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/24/eilif-togstreita-a-milli-austurs-og-vesturs|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=10. apríl}}</ref> Á valdatíð sinni fór Kravtsjúk sér hægt í því að koma á umbótum í efnahagskerfi og draga úr miðstýringu efnahagsins. Landsframleiðsla Úkraínu dróst saman eftir hrun Sovétríkjanna og verðbólga jókst. Þrátt fyrir dvínandi vinsældir bauð Kravtsjúk sig fram til endurkjörs í forsetakosningum sem haldnar voru árið 1994. Í kosningabaráttunni skírskotaði Kravtsjúk til úkraínskrar [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] og uppskar með því mikið fylgi í vesturhluta landsins. Andstæðingur hans, fyrrum forsætisráðherrann [[Leoníd Kútsjma]], lagði áherslu á róttækari efnahagsumbætur og bætt samskipti við Rússa og hlaut með því yfirgnæfandi fylgi í austurhéruðum Úkraínu sem nægðu honum til að sigra Kravtsjúk með um átta prósenta atkvæðamun í seinni umferð kosninganna.<ref>{{Tímarit.is|2716880|Nýju forsetarnir mæna vonaraugum til Moskvu|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=16. júlí 1994|blaðsíða=14|höfundur=Magnús Torfi Ólafsson}}</ref> ===Ferill að lokinni forsetatíð=== Í aðdraganda [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar 2014]] gaf Kravtsjúk út sameiginlega yfirlýsingu ásamt eftirmönnum sínum á forsetastól, [[Leoníd Kútsjma]] og [[Viktor Jústsjenkó]], um stuðning þeirra við kröfur mótmælenda gegn stjórn [[Viktor Janúkóvitsj|Viktors Janúkóvitsj]].<ref name=styggja>{{Tímarit.is|6144785|Veigra sér við að styggja Rússa|útgáfudagsetning=7. desember 2013|blaðsíða=56|blað=[[Fréttablaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason}}</ref> Kravtsjúk lést þann 10. maí árið 2022.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/05/10/fyrsti_forseti_ukrainu_latinn/|titill=Fyrsti forseti Úkraínu látinn|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=10. maí|ár=2022|árskoðað=11. maí|mánuðurskoðað=2022}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Úkraínu]] | frá = [[24. ágúst]] [[1991]] | til = [[19. júlí]] [[1994]] | fyrir = Fyrstur í embætti | eftir = [[Leoníd Kútsjma]] }} {{Töfluendir}} {{Forsetar Úkraínu}} {{DEFAULTSORT:Kravtsjúk, Leoníd}} {{fde|1934|2022|Kravtsjuk, Leonid}} [[Flokkur:Forsetar Úkraínu]] [[Flokkur:Sovéskir stjórnmálamenn]] 47r1mdmcf10v3da51x7k48u8b7pt7dm Tristramskvæði 0 167498 1763187 1752408 2022-07-31T22:15:56Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TristramogÍsdodd2022.jpg|alt=Tristram og Ísodd|thumb|Tristram og Ísodd]] '''Tristrams kvæði''' er [[sagnadans]] eða danskvæði sem telst séríslenskur.Sögusviðið er tekið úr niðurlagi [[Tristrams saga|Tristrams sögu]] eftir [[Bróðir Róbert|Bróður Róbert]] en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að [[Hákon Hákonarson]] Noregskonungur hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristramskvæði hefur varðveist í mörgum pappírshandritum en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi einhvern tímann á 15. öld og telst því meðal elstu sagnadansa á Íslandi. Kvæðið er laust við erlend tökuorð. Tristrams kvæði er af mörgum talinn vera einn fegursti sagnadansinn á íslenskri tungu. == Efni kvæðisins == Tristram háir bardaga við heiðingja við Lundúnabrú og svo virðist sem hann hafi særst illa í bardaganum. Margir vilja láta græða sár Tristrams en hann kveðst ekki mundu lækningu þiggja nema af hendi Ísoddar hinnar björtu sem þá var stödd í fjarlægu landi. Tristram sendir menn sína til þess að sækja Ísodd hina björtu, en með þeim skilyrðum að þeir skildu sigla til baka undir bláum seglum, ef Ísodd færi með þeim, en ef ekki, þá svörtum. Sendimennirnir hitta að lokum Ísodd hina björtu að máli og reka erindið hins særða Tristrams. Ísodd ber erindið undir konung sinn en hann bregst illa við og segist ekki vera hlynntur för þessari þar sem Tristram væri þegar feigur, þ.e. við dauðans dyr. Ísodd hin bjarta blíðkar konung með faðmlögum og svo virðist sem konungur hafi að lokum gefið henni leyfi til fararinnar. Þegar skipin sigla til baka með björtu Ísodd, undir bláum seglum, og eru komin nálægt ströndinni kemur Ísodd hin svarta til sögunnar en hún virðist hafa verið stödd með hinum særða Tristrami. Ísodd hin svarta kemur auga á skipin í fjarska en lýgur að Tristrami á þá leið, að seglin væru alls ekki blá, heldur svört. Tristram hinn helsærði bregst ókvæða við þessum tíðindum og hjartað hans springur. Verður Tristram örendur þegar. Í sömu andrá er Ísodd hin bjarta stigin á land og gengur meðfram strandlengjunni en heyrir klukknahljóð (pípnahljóð) í fjarska og grunar hana þegar hvað orðið hafði um Tristram. Ísodd hin bjarta hleypur í kirkju og sér þar ástmann sinn Tristram örendan og presta syngjandi yfir honum veitandi honum nábjargir. Ísodd hin bjarta, rauð sem rós, faðmar lík Tristrams og springur loks af harmi í þeim faðmlögum. Í sömu andrá hringja Rínarklukkur og prestar syngja sálma yfir þeim. Undir lok kvæðist tekur Ísodd hin svarta til máls og segir að þau Tristram og Ísodd hin bjarta myndu ekki njóta samvista í himnaríki. Tristram og Ísodd hin bjarta eru að lokum sett í helgan stein, Ísodd hinni svörtu til mikillar armæðu. Síðasta erindi kvæðisins er að lokum á þessa leið: „''Runnu upp af leiðum þeirra / lundar tveir, / upp af miðri kirkjunni / mætast þeir''." == Varðveisla kvæðisins == Tristrams kvæði er varðveitt heilt í fjórum uppskriftum. Tvær eru frá 17. öld og hinar tvær frá 18. öld. Kvæðið hefur gleymst á vörum manna einhvern tímann undir lok 18. aldar. Lag við Tristrams kvæði má finna í bókinni sem ber heitið ''Vikivakar og söngleikir'' eftir Helga Valtýsson, gefin út árið 1930. [[Flokkur:Sagnadansar]] 74cdeg0v356cz9ro7eyy404n7rctcwk 1763189 1763187 2022-07-31T22:16:06Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TristramogÍsdodd2022.jpg|alt=Tristram og Ísodd|thumb|Tristram og Ísodd]] '''Tristrams kvæði''' er [[sagnadans]] eða danskvæði sem telst séríslenskur. Sögusviðið er tekið úr niðurlagi [[Tristrams saga|Tristrams sögu]] eftir [[Bróðir Róbert|Bróður Róbert]] en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að [[Hákon Hákonarson]] Noregskonungur hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristramskvæði hefur varðveist í mörgum pappírshandritum en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi einhvern tímann á 15. öld og telst því meðal elstu sagnadansa á Íslandi. Kvæðið er laust við erlend tökuorð. Tristrams kvæði er af mörgum talinn vera einn fegursti sagnadansinn á íslenskri tungu. == Efni kvæðisins == Tristram háir bardaga við heiðingja við Lundúnabrú og svo virðist sem hann hafi særst illa í bardaganum. Margir vilja láta græða sár Tristrams en hann kveðst ekki mundu lækningu þiggja nema af hendi Ísoddar hinnar björtu sem þá var stödd í fjarlægu landi. Tristram sendir menn sína til þess að sækja Ísodd hina björtu, en með þeim skilyrðum að þeir skildu sigla til baka undir bláum seglum, ef Ísodd færi með þeim, en ef ekki, þá svörtum. Sendimennirnir hitta að lokum Ísodd hina björtu að máli og reka erindið hins særða Tristrams. Ísodd ber erindið undir konung sinn en hann bregst illa við og segist ekki vera hlynntur för þessari þar sem Tristram væri þegar feigur, þ.e. við dauðans dyr. Ísodd hin bjarta blíðkar konung með faðmlögum og svo virðist sem konungur hafi að lokum gefið henni leyfi til fararinnar. Þegar skipin sigla til baka með björtu Ísodd, undir bláum seglum, og eru komin nálægt ströndinni kemur Ísodd hin svarta til sögunnar en hún virðist hafa verið stödd með hinum særða Tristrami. Ísodd hin svarta kemur auga á skipin í fjarska en lýgur að Tristrami á þá leið, að seglin væru alls ekki blá, heldur svört. Tristram hinn helsærði bregst ókvæða við þessum tíðindum og hjartað hans springur. Verður Tristram örendur þegar. Í sömu andrá er Ísodd hin bjarta stigin á land og gengur meðfram strandlengjunni en heyrir klukknahljóð (pípnahljóð) í fjarska og grunar hana þegar hvað orðið hafði um Tristram. Ísodd hin bjarta hleypur í kirkju og sér þar ástmann sinn Tristram örendan og presta syngjandi yfir honum veitandi honum nábjargir. Ísodd hin bjarta, rauð sem rós, faðmar lík Tristrams og springur loks af harmi í þeim faðmlögum. Í sömu andrá hringja Rínarklukkur og prestar syngja sálma yfir þeim. Undir lok kvæðist tekur Ísodd hin svarta til máls og segir að þau Tristram og Ísodd hin bjarta myndu ekki njóta samvista í himnaríki. Tristram og Ísodd hin bjarta eru að lokum sett í helgan stein, Ísodd hinni svörtu til mikillar armæðu. Síðasta erindi kvæðisins er að lokum á þessa leið: „''Runnu upp af leiðum þeirra / lundar tveir, / upp af miðri kirkjunni / mætast þeir''." == Varðveisla kvæðisins == Tristrams kvæði er varðveitt heilt í fjórum uppskriftum. Tvær eru frá 17. öld og hinar tvær frá 18. öld. Kvæðið hefur gleymst á vörum manna einhvern tímann undir lok 18. aldar. Lag við Tristrams kvæði má finna í bókinni sem ber heitið ''Vikivakar og söngleikir'' eftir Helga Valtýsson, gefin út árið 1930. [[Flokkur:Sagnadansar]] 1e0aiwe02pdlnb52w0c35gts5r8khrk 1763195 1763189 2022-07-31T22:20:54Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TristramogÍsdodd2022.jpg|alt=Tristram og Ísodd|thumb|Tristram og Ísodd]] '''Tristramskvæði''' er íslenskt fornkvæði, [[vikivaki]] eða [[sagnadans]]. Kvæðið er einn fárra sagnadansa sem telst séríslenskur. Sögusviðið er tekið úr niðurlagi [[Tristrams saga|Tristrams sögu]] eftir [[Bróðir Róbert|Bróður Róbert]] en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að [[Hákon Hákonarson]] Noregskonungur hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristramskvæði hefur varðveist í mörgum pappírshandritum en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi einhvern tímann á 15. öld og telst því meðal elstu sagnadansa á Íslandi. Kvæðið er laust við erlend tökuorð. Tristrams kvæði er af mörgum talinn vera einn fegursti sagnadansinn á íslenskri tungu. == Efni kvæðisins == Tristram háir bardaga við heiðingja við Lundúnabrú og svo virðist sem hann hafi særst illa í bardaganum. Margir vilja láta græða sár Tristrams en hann kveðst ekki mundu lækningu þiggja nema af hendi Ísoddar hinnar björtu sem þá var stödd í fjarlægu landi. Tristram sendir menn sína til þess að sækja Ísodd hina björtu, en með þeim skilyrðum að þeir skildu sigla til baka undir bláum seglum, ef Ísodd færi með þeim, en ef ekki, þá svörtum. Sendimennirnir hitta að lokum Ísodd hina björtu að máli og reka erindið hins særða Tristrams. Ísodd ber erindið undir konung sinn en hann bregst illa við og segist ekki vera hlynntur för þessari þar sem Tristram væri þegar feigur, þ.e. við dauðans dyr. Ísodd hin bjarta blíðkar konung með faðmlögum og svo virðist sem konungur hafi að lokum gefið henni leyfi til fararinnar. Þegar skipin sigla til baka með björtu Ísodd, undir bláum seglum, og eru komin nálægt ströndinni kemur Ísodd hin svarta til sögunnar en hún virðist hafa verið stödd með hinum særða Tristrami. Ísodd hin svarta kemur auga á skipin í fjarska en lýgur að Tristrami á þá leið, að seglin væru alls ekki blá, heldur svört. Tristram hinn helsærði bregst ókvæða við þessum tíðindum og hjartað hans springur. Verður Tristram örendur þegar. Í sömu andrá er Ísodd hin bjarta stigin á land og gengur meðfram strandlengjunni en heyrir klukknahljóð (pípnahljóð) í fjarska og grunar hana þegar hvað orðið hafði um Tristram. Ísodd hin bjarta hleypur í kirkju og sér þar ástmann sinn Tristram örendan og presta syngjandi yfir honum veitandi honum nábjargir. Ísodd hin bjarta, rauð sem rós, faðmar lík Tristrams og springur loks af harmi í þeim faðmlögum. Í sömu andrá hringja Rínarklukkur og prestar syngja sálma yfir þeim. Undir lok kvæðist tekur Ísodd hin svarta til máls og segir að þau Tristram og Ísodd hin bjarta myndu ekki njóta samvista í himnaríki. Tristram og Ísodd hin bjarta eru að lokum sett í helgan stein, Ísodd hinni svörtu til mikillar armæðu. Síðasta erindi kvæðisins er að lokum á þessa leið: „''Runnu upp af leiðum þeirra / lundar tveir, / upp af miðri kirkjunni / mætast þeir''." == Varðveisla kvæðisins == Tristrams kvæði er varðveitt heilt í fjórum uppskriftum. Tvær eru frá 17. öld og hinar tvær frá 18. öld. Kvæðið hefur gleymst á vörum manna einhvern tímann undir lok 18. aldar. Lag við Tristrams kvæði má finna í bókinni sem ber heitið ''Vikivakar og söngleikir'' eftir Helga Valtýsson, gefin út árið 1930. [[Flokkur:Sagnadansar]] 7gdu7gnnqptww8hd1d4n6yt0piggkyp 1763198 1763195 2022-07-31T22:21:58Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TristramogÍsdodd2022.jpg|alt=Tristram og Ísodd|thumb|Tristram og Ísodd]] '''Tristramskvæði''' er íslenskt fornkvæði, [[vikivaki]] eða [[sagnadans]]. Kvæðið er einn fárra sagnadansa sem telst séríslenskur. Sögusviðið er tekið úr niðurlagi [[Tristrams saga|Tristrams sögu og Ísöndar]] eftir [[Bróðir Róbert|Bróður Róbert]] en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að [[Hákon Hákonarson]] Noregskonungur hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristramskvæði hefur varðveist í mörgum pappírshandritum en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi einhvern tímann á 15. öld og telst því meðal elstu sagnadansa á Íslandi. Kvæðið er laust við erlend tökuorð. Tristrams kvæði er af mörgum talinn vera einn fegursti sagnadansinn á íslenskri tungu. == Efni kvæðisins == Tristram háir bardaga við heiðingja við Lundúnabrú og svo virðist sem hann hafi særst illa í bardaganum. Margir vilja láta græða sár Tristrams en hann kveðst ekki mundu lækningu þiggja nema af hendi Ísoddar hinnar björtu sem þá var stödd í fjarlægu landi. Tristram sendir menn sína til þess að sækja Ísodd hina björtu, en með þeim skilyrðum að þeir skildu sigla til baka undir bláum seglum, ef Ísodd færi með þeim, en ef ekki, þá svörtum. Sendimennirnir hitta að lokum Ísodd hina björtu að máli og reka erindið hins særða Tristrams. Ísodd ber erindið undir konung sinn en hann bregst illa við og segist ekki vera hlynntur för þessari þar sem Tristram væri þegar feigur, þ.e. við dauðans dyr. Ísodd hin bjarta blíðkar konung með faðmlögum og svo virðist sem konungur hafi að lokum gefið henni leyfi til fararinnar. Þegar skipin sigla til baka með björtu Ísodd, undir bláum seglum, og eru komin nálægt ströndinni kemur Ísodd hin svarta til sögunnar en hún virðist hafa verið stödd með hinum særða Tristrami. Ísodd hin svarta kemur auga á skipin í fjarska en lýgur að Tristrami á þá leið, að seglin væru alls ekki blá, heldur svört. Tristram hinn helsærði bregst ókvæða við þessum tíðindum og hjartað hans springur. Verður Tristram örendur þegar. Í sömu andrá er Ísodd hin bjarta stigin á land og gengur meðfram strandlengjunni en heyrir klukknahljóð (pípnahljóð) í fjarska og grunar hana þegar hvað orðið hafði um Tristram. Ísodd hin bjarta hleypur í kirkju og sér þar ástmann sinn Tristram örendan og presta syngjandi yfir honum veitandi honum nábjargir. Ísodd hin bjarta, rauð sem rós, faðmar lík Tristrams og springur loks af harmi í þeim faðmlögum. Í sömu andrá hringja Rínarklukkur og prestar syngja sálma yfir þeim. Undir lok kvæðist tekur Ísodd hin svarta til máls og segir að þau Tristram og Ísodd hin bjarta myndu ekki njóta samvista í himnaríki. Tristram og Ísodd hin bjarta eru að lokum sett í helgan stein, Ísodd hinni svörtu til mikillar armæðu. Síðasta erindi kvæðisins er að lokum á þessa leið: „''Runnu upp af leiðum þeirra / lundar tveir, / upp af miðri kirkjunni / mætast þeir''." == Varðveisla kvæðisins == Tristrams kvæði er varðveitt heilt í fjórum uppskriftum. Tvær eru frá 17. öld og hinar tvær frá 18. öld. Kvæðið hefur gleymst á vörum manna einhvern tímann undir lok 18. aldar. Lag við Tristrams kvæði má finna í bókinni sem ber heitið ''Vikivakar og söngleikir'' eftir Helga Valtýsson, gefin út árið 1930. [[Flokkur:Sagnadansar]] l89ayazy673i0unjizlnezudib9nj6u 1763199 1763198 2022-07-31T22:22:14Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TristramogÍsdodd2022.jpg|alt=Tristram og Ísodd|thumb|Tristram og Ísodd]] '''Tristramskvæði''' er íslenskt fornkvæði, [[vikivaki]] eða [[sagnadans]]. Kvæðið er einn fárra sagnadansa sem telst séríslenskur. Sögusviðið er tekið úr niðurlagi [[Tristrams saga|Tristrams sögu ok Ísöndar]] eftir [[Bróðir Róbert|Bróður Róbert]] en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að [[Hákon Hákonarson]] Noregskonungur hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristramskvæði hefur varðveist í mörgum pappírshandritum en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi einhvern tímann á 15. öld og telst því meðal elstu sagnadansa á Íslandi. Kvæðið er laust við erlend tökuorð. Tristrams kvæði er af mörgum talinn vera einn fegursti sagnadansinn á íslenskri tungu. == Efni kvæðisins == Tristram háir bardaga við heiðingja við Lundúnabrú og svo virðist sem hann hafi særst illa í bardaganum. Margir vilja láta græða sár Tristrams en hann kveðst ekki mundu lækningu þiggja nema af hendi Ísoddar hinnar björtu sem þá var stödd í fjarlægu landi. Tristram sendir menn sína til þess að sækja Ísodd hina björtu, en með þeim skilyrðum að þeir skildu sigla til baka undir bláum seglum, ef Ísodd færi með þeim, en ef ekki, þá svörtum. Sendimennirnir hitta að lokum Ísodd hina björtu að máli og reka erindið hins særða Tristrams. Ísodd ber erindið undir konung sinn en hann bregst illa við og segist ekki vera hlynntur för þessari þar sem Tristram væri þegar feigur, þ.e. við dauðans dyr. Ísodd hin bjarta blíðkar konung með faðmlögum og svo virðist sem konungur hafi að lokum gefið henni leyfi til fararinnar. Þegar skipin sigla til baka með björtu Ísodd, undir bláum seglum, og eru komin nálægt ströndinni kemur Ísodd hin svarta til sögunnar en hún virðist hafa verið stödd með hinum særða Tristrami. Ísodd hin svarta kemur auga á skipin í fjarska en lýgur að Tristrami á þá leið, að seglin væru alls ekki blá, heldur svört. Tristram hinn helsærði bregst ókvæða við þessum tíðindum og hjartað hans springur. Verður Tristram örendur þegar. Í sömu andrá er Ísodd hin bjarta stigin á land og gengur meðfram strandlengjunni en heyrir klukknahljóð (pípnahljóð) í fjarska og grunar hana þegar hvað orðið hafði um Tristram. Ísodd hin bjarta hleypur í kirkju og sér þar ástmann sinn Tristram örendan og presta syngjandi yfir honum veitandi honum nábjargir. Ísodd hin bjarta, rauð sem rós, faðmar lík Tristrams og springur loks af harmi í þeim faðmlögum. Í sömu andrá hringja Rínarklukkur og prestar syngja sálma yfir þeim. Undir lok kvæðist tekur Ísodd hin svarta til máls og segir að þau Tristram og Ísodd hin bjarta myndu ekki njóta samvista í himnaríki. Tristram og Ísodd hin bjarta eru að lokum sett í helgan stein, Ísodd hinni svörtu til mikillar armæðu. Síðasta erindi kvæðisins er að lokum á þessa leið: „''Runnu upp af leiðum þeirra / lundar tveir, / upp af miðri kirkjunni / mætast þeir''." == Varðveisla kvæðisins == Tristrams kvæði er varðveitt heilt í fjórum uppskriftum. Tvær eru frá 17. öld og hinar tvær frá 18. öld. Kvæðið hefur gleymst á vörum manna einhvern tímann undir lok 18. aldar. Lag við Tristrams kvæði má finna í bókinni sem ber heitið ''Vikivakar og söngleikir'' eftir Helga Valtýsson, gefin út árið 1930. [[Flokkur:Sagnadansar]] hzvhcerslgdfk5xjzre9wv171tzcoi4 1763201 1763199 2022-07-31T22:24:32Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TristramogÍsdodd2022.jpg|alt=Tristram og Ísodd|thumb|Tristram og Ísodd]] '''Tristramskvæði''' er íslenskt fornkvæði, [[vikivaki]] eða [[sagnadans]]. Kvæðið er einn fárra sagnadansa sem telst séríslenskur. Sögusviðið er tekið úr niðurlagi [[Tristrams saga|Tristrams sögu ok Ísöndar]] eftir [[Bróðir Róbert|Bróður Róbert]] en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að [[Hákon gamli|Hákon Hákonarson hinn gamli]] (1204-1263) konungur Noregs hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristramskvæði hefur varðveist í mörgum pappírshandritum en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi einhvern tímann á 15. öld og telst því meðal elstu sagnadansa á Íslandi. Kvæðið er laust við erlend tökuorð. Tristrams kvæði er af mörgum talinn vera einn fegursti sagnadansinn á íslenskri tungu. == Efni kvæðisins == Tristram háir bardaga við heiðingja við Lundúnabrú og svo virðist sem hann hafi særst illa í bardaganum. Margir vilja láta græða sár Tristrams en hann kveðst ekki mundu lækningu þiggja nema af hendi Ísoddar hinnar björtu sem þá var stödd í fjarlægu landi. Tristram sendir menn sína til þess að sækja Ísodd hina björtu, en með þeim skilyrðum að þeir skildu sigla til baka undir bláum seglum, ef Ísodd færi með þeim, en ef ekki, þá svörtum. Sendimennirnir hitta að lokum Ísodd hina björtu að máli og reka erindið hins særða Tristrams. Ísodd ber erindið undir konung sinn en hann bregst illa við og segist ekki vera hlynntur för þessari þar sem Tristram væri þegar feigur, þ.e. við dauðans dyr. Ísodd hin bjarta blíðkar konung með faðmlögum og svo virðist sem konungur hafi að lokum gefið henni leyfi til fararinnar. Þegar skipin sigla til baka með björtu Ísodd, undir bláum seglum, og eru komin nálægt ströndinni kemur Ísodd hin svarta til sögunnar en hún virðist hafa verið stödd með hinum særða Tristrami. Ísodd hin svarta kemur auga á skipin í fjarska en lýgur að Tristrami á þá leið, að seglin væru alls ekki blá, heldur svört. Tristram hinn helsærði bregst ókvæða við þessum tíðindum og hjartað hans springur. Verður Tristram örendur þegar. Í sömu andrá er Ísodd hin bjarta stigin á land og gengur meðfram strandlengjunni en heyrir klukknahljóð (pípnahljóð) í fjarska og grunar hana þegar hvað orðið hafði um Tristram. Ísodd hin bjarta hleypur í kirkju og sér þar ástmann sinn Tristram örendan og presta syngjandi yfir honum veitandi honum nábjargir. Ísodd hin bjarta, rauð sem rós, faðmar lík Tristrams og springur loks af harmi í þeim faðmlögum. Í sömu andrá hringja Rínarklukkur og prestar syngja sálma yfir þeim. Undir lok kvæðist tekur Ísodd hin svarta til máls og segir að þau Tristram og Ísodd hin bjarta myndu ekki njóta samvista í himnaríki. Tristram og Ísodd hin bjarta eru að lokum sett í helgan stein, Ísodd hinni svörtu til mikillar armæðu. Síðasta erindi kvæðisins er að lokum á þessa leið: „''Runnu upp af leiðum þeirra / lundar tveir, / upp af miðri kirkjunni / mætast þeir''." == Varðveisla kvæðisins == Tristrams kvæði er varðveitt heilt í fjórum uppskriftum. Tvær eru frá 17. öld og hinar tvær frá 18. öld. Kvæðið hefur gleymst á vörum manna einhvern tímann undir lok 18. aldar. Lag við Tristrams kvæði má finna í bókinni sem ber heitið ''Vikivakar og söngleikir'' eftir Helga Valtýsson, gefin út árið 1930. [[Flokkur:Sagnadansar]] f5k6mqaa09rzpay3whgvxp8rs57zusw 1763204 1763201 2022-07-31T22:36:15Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:TristramogÍsdodd2022.jpg|alt=Tristram og Ísodd|thumb|Tristram og Ísodd]] '''Tristramskvæði''' er íslenskt fornkvæði, [[vikivaki]] eða [[sagnadans]]. Kvæðið er einn fárra sagnadansa sem telst séríslenskur. Sögusviðið er tekið úr niðurlagi [[Tristrams saga|Tristrams sögu ok Ísöndar]] eftir [[Bróðir Róbert|Bróður Róbert]] en sagan var þýdd á norræna tungu úr frönsku einhvern tímann á 13. öld. Talið er að [[Hákon gamli|Hákon Hákonarson hinn gamli]] (1204-1263) konungur Noregs hafi pantað norræna þýðingu á Tristrams sögu. Tristramskvæði hefur varðveist í mörgum pappírshandritum en hefur gleymst á vörum Íslendinga einhvern tímann undir lok 18. aldar. Kvæðið er talið ort hér á landi einhvern tímann á 15. öld og telst því meðal elstu sagnadansa á Íslandi. Kvæðið er laust við erlend tökuorð. Tristrams kvæði er af mörgum talinn vera einn fegursti sagnadansinn á íslenskri tungu. == Efni kvæðisins == Tristram berst við heiðingja við Lundúnabrú en hann særist illa í bardaganum. Hann vill ekki láta græða sár sín nema af hendi Ísoddar hinnar björtu, ástkonu sinnar, sem þá var stödd í fjarlægu landi. Tristram sendir menn sína til þess að sækja hana, þó með þeim skilyrðum að þeir skyldu sigla til baka undir bláum seglum, ef Ísodd kæmi með þeim, en ef ekki, þá svörtum. Sendimennirnir sigla yfir haf til hennar og reka erindi hins særða Tristrams. Ísodd biður um leyfi til fararinnar af konungi sínum en hann bregst illa við og segist ekki vera hlynntur þessari för með þeim rökum að Tristram væri þegar við dauðans dyr. Ísodd blíðkar konung með faðmlögum og loks gefur hann henni leyfi til fararinnar. Skipin sigla þá til baka með björtu Ísodd, undir bláum seglum, og eru komin nálægt ströndinni. Þá kemur til sögunnar '''Ísodd hin svarta''' en hún virðist hafa verið stödd með hinum særða Tristrami. Ísodd hin svarta kemur auga á skipin í fjarska en lýgur að Tristrami, að seglin væru ekki blá, heldur svört. Tristram hinn helsærði bregst illa við þessum tíðindum og hjartað hans springur (deyr). Í sömu andrá er Ísodd hin bjarta stigin á land og gengur meðfram strandlengjunni en heyrir klukknahljóð (pípnahljóð) í fjarska og grunar hana þegar hvað orðið hafði um Tristram. Ísodd hin bjarta hleypur í kirkju og sér þar ástmann sinn Tristram örendan og presta syngjandi yfir honum. Ísodd hin bjarta faðmar lík Tristrams og springur loks af harmi í þeim faðmlögum. Í sömu andrá hringja Rínarklukkur og prestar syngja sálma yfir þeim. Undir lok kvæðist tekur Ísodd hin svarta til máls og segir að þau Tristram og Ísodd hin bjarta myndu ekki njóta samvista í himnaríki. Tristram og Ísodd hin bjarta eru að lokum sett í helgan stein. Síðasta erindi kvæðisins er að lokum á þessa leið: „''Runnu upp af leiðum þeirra / lundar tveir, / upp af miðri kirkjunni / mætast þeir''." == Varðveisla kvæðisins == Tristrams kvæði er varðveitt heilt í fjórum uppskriftum. Tvær eru frá 17. öld og hinar tvær frá 18. öld. Kvæðið hefur gleymst á vörum manna einhvern tímann undir lok 18. aldar. Lag við Tristrams kvæði má finna í bókinni sem ber heitið ''Vikivakar og söngleikir'' eftir Helga Valtýsson, gefin út árið 1930. [[Flokkur:Sagnadansar]] 54juokowj516mcs9wae8cjzzqt0t95w Valdimar gamli 0 167650 1763273 1761413 2022-08-01T01:10:47Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{sjá|Valdimar sigursæli|Danakonunginn|furstann í Garðaríki}} {{konungur | titill = Stórfursti af Kænugarði | skjaldarmerki = Coin of Vladimir the Great (reverse).svg | ætt = Rúriksætt | nafn = Valdimar gamli | mynd = Vladimir Svyatoslavovich.jpg | skírnarnafn = Volodímír Svjatoslavítsj | fæðingardagur = Í kringum [[958]] | fæðingarstaður = [[Búdnik]] nálægt [[Pskov]] (núverandi [[Pskovfylki|Pskov Oblast]])<ref>Александров А. А. Ольгинская топонимика, выбутские сопки и руссы в Псковской земле // Памятники средневековой культуры. Открытия и версии. СПб., 1994. С. 22—31.</ref> eða [[Búdjatíjtsjíj]] (í núverandi [[Volynska oblast|Volyn Oblast]])<ref>{{cite journal|last1=Díjba|first1=Júríj|editor1=Aleksandrovítsj V.|editor2=Vojtovítsj, Leontíj|editor2-link=Leontíj Vojtovítsj|display-editors=etal|url=http://www.inst-ukr.lviv.ua/files/k-doba_6/004-dyba.pdf|script-title=uk:Історично-геогра фічний контекст літописного повідомлення про народження князя Володимира Святославовича: локалізація будятиного села|language=uk|journal=Княжа доба: історія і культура|volume=6|issn=2221-6294|year=2012|location=Lviv|access-date=7 January 2018}}</ref> | dánardagur = [[15. júlí]] [[1015]] | dánarstaður = [[Berestovo]], [[Garðaríki]] (nú í [[Kænugarður|Kænugarði]]) | grafinn = Tíundarkirkjan í Kænugarði | ríkisár = 11. júní 980 – 15. júlí 1015 (í Kænugarði)<br>969 – u. þ. b.  977 (í Hólmgarði) | faðir = [[Svjatoslav 1.]] | móðir = [[Malúsja]] | maki = Allogia<br>[[Ragnheiður af Palteskju]]<br>Adela<br>Málfríður<br>Anna Porfyrogenita | titill_maka = Eiginkona | börn =[[Izjaslav af Palteskju|Izjaslav]], [[Jarisleifur Valdimarsson|Jarisleifur]], [[Mstislav af Tsjernígov|Mstislav]], [[Boris og Gleb|Boris]], [[Boris og Gleb|Gleb]], Súdislav, [[María Dobronjega af Kænugarði|María Dobronjega]] }} '''Valdimar gamli''',<ref>{{Cite book|title=Fagrskinna|chapter=21. Vm Ólaf Tryggva sun oc um hans æve|editor=[[Finnur Jónsson (málfræðingur)|Finnur Jónsson]]|year=1902-8|page=108|url=http://hdl.handle.net/10802/4969|place=Kaupmannahöfn|publisher=S. L. Møllers Bogtrykkeri}}</ref> '''Volodymyr''' eða '''Vladímír Svjatoslavítsj''' ([[fornausturslavneska]]: ''Володимѣръ Свѧтославичь'') var [[stórfursti]] (einnig kallaður [[konungur]] eða ''[[knjas]]'') í [[Kænugarður|Kænugarði]] og [[Hólmgarður|Hólmgarði]] í því sem norrænir menn kölluðu [[Garðaríki]] á 10. og 11. öld. Valdimari er talið til tekna að hafa [[Kristni|kristnað]] [[Rús]]-þjóðirnar í Garðaríki undir lok 10. aldar. Hann er því heiðraður sem [[dýrlingur]] innan deilda [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunnar]] í [[Rússland]]i og [[Úkraína|Úkraínu]] og er gjarnan kallaður '''Valdimar helgi''' eða '''Valdimar mikli'''. ==Æviágrip== Valdimar var sonur [[Svjatoslav 1.|Svjatoslavs]] fursta af Kænugarði, sem lést í bardaga við [[Petsjenegar|Petsjenega]] árið 972. Hann barðist í kjölfarið við tvo bræður sína, [[Jaropolk 1. af Kænugarði|Jaropolk]] og [[Oleg af Drevljana|Oleg]], um völdin í Garðaríki. Við dauða Svjatoslavs réði Jaropolk yfir Kænugarði, Oleg sat í [[Drevljana]] og Valdimar réði yfir [[Hólmgarður|Hólmgarði]].<ref>{{Cite book|translator=[[Árni Bergmann|Árna Bergmann]]|title=Rússa sögur og Igorskviða|publisher=Hið íslenska bókmenntafélag|year=2009|place=Reykjavík|page=94|isbn=978-9979-66-238-9}}</ref> Eftir að Jaropolk réðst á Drevljana og Oleg lést í orrustu um borgina fór Valdimar að óttast um líf sitt og flúði því til Norðurlanda.<ref name=bls95>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=95}}</ref> Samkvæmt sagnaannálinum ''[[Saga liðinna ára|Sögu liðinna ára]]'' sneri Valdimar aftur til Garðaríkis árið 980 ásamt liði [[Væringjar|væringja]] og hóf hernað gegn Jaropolk til að ná völdum yfir ríki föður þeirra. Hann sigraði borgina [[Polotsk|Palteskju]] og tók sér [[Ragnheiður af Palteskju|Ragnheiði]], dóttur furstans [[Rögnvaldur af Palteskju|Rögnvaldar]], fyrir konu. Ragnheiður hafði áður hafnað bónorði Valdimars vegna þess að hann var „ambáttarsonur.“<ref name=bls95/> Valdimar lét drepa Rögnvald og syni hans og hélt síðan áfram til Kænugarðs. Þar sat her Valdimars um borgina og rak Jaropolk á flótta til borgarinnar [[Rodnja|Rodnju]]. Að lokum ákvað Jaropolk, samkvæmt ráðum hertogans Blúd sem var á málum hjá Valdimari, að semja um frið. Þegar til Valdimars var komið var Jaropolk hins vegar drepinn af væringjum. Þannig náði Valdimar völdum yfir furstadæmunum í Garðaríki. Eftir sigurinn tók Valdimar sér jafnframt gríska konu Jaropolks sem frillu.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=96}}</ref> ===Kristnun Garðaríkis=== Þegar Valdimar tók við völdum í Kænugarðsríkinu aðhylltist hann enn slavneska [[heiðni]] og lét reisa skurðgoð af guðunum [[Perún]], [[Khors]], [[Dazhbog]], [[Stribog]], [[Simargl]] og [[Mokosh]] yfir hallargarði sínum.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=99}}</ref> Eftir því sem veldi Valdimars í Garðaríki óx og dafnaði fór hann hins vegar að leita að virðulegri trúarbrögðum til að styrkja innviðu ríkisins og upphefja það í áliti nágranna sinna.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=123}}</ref> Fræg saga gengur af því hvernig Valdimar tók ákvörðun um kristnitökuna í Garðaríki. Í annálum er sagt frá því að áður en Valdimar tók ákvörðun um hvaða trú ríki hans skyldi gangast undir hafi hann sent sendiboða í allar áttir til að kynna sér hvaða trúarbrögð hentuðu best.<ref>{{Cite book|title=Rússland og Rússar|page=16}}</ref> Árið 986 er sagt að [[Búlgarar]] hafi kynnt [[íslam]]strú fyrir Valdimari. Valdimar var hrifinn af fyrirheitum íslamstrúar um að Guð myndi gefa hverjum manni sjötíu fagrar konur í paradís. Hins vegar gat hann ekki hugsað sér að iðka trúarbrögð þar sem menn yrðu að gangast undir [[Umskurður|umskurð]] og neita sér um að borða [[svínakjöt]] og drekka [[áfengi]].<ref>{{Vefheimild|titill=Saga Úkraínu: Höfnuðu íslam vegna áfengisbanns|url=https://stundin.is/grein/14716/|höfundur=[[Illugi Jökulsson]]|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=29. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=23. apríl}}</ref> Hann hafnaði því íslamstrú og mælti hin fleygu orð: „Gleði Rússa er sú að drekka, án þess getum við ekki verið.“<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=115}}</ref> Valdimar tók þá á móti [[Þjóðverjar|Þjóðverjum]] sem kynntu fyrir honum [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólska trú]]. Valdimari ku hafa þótt kaþólskar messur afar drungalegar, auk þess sem honum leist illa á að þurfa að [[fasta]]. Þá hlýddi Valdimar á [[Kasarar|Kasara]] sem kynntu fyrir honum [[Gyðingdómur|gyðingdóm]], en þeirri trú hafnaði Valdimar eftir að Kasararnir sögðu honum að Gyðingar hefðu hrökklast frá landi forfeðra sinna í [[Jerúsalem]] og að kristnir menn hefðu tekið lönd þeirra.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=156-117}}</ref> Loks er sagt að Valdimar hafi tekið við grískum sendiboða frá [[Austrómverska keisaradæmið|Býsansríkinu]] og að sá hafi talið hann á að gangast [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunni]] í [[Istanbúl|Miklagarði]] á hönd. Sendiboðar Valdimars höfðu fengið að sækja messu í [[Ægisif]] í Miklagarði og þótti þeim mikið til koma hve glæsileg helgiþjónustan var.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=124}}</ref> Líklegt er þó að pólitískar hvatir hafi einnig legið því að baki að rétttrúnaður varð fyrir valinu. Í ''Sögu liðinna ára'' er sagt frá því að Valdimar hafi herjað á borgina [[Korsún]], sem var undir Býsansríkinu. Hann heimtaði að fá [[Anna Porfyrogenita|Önnu Porfyrogenitu]], systur [[Basileios 2.|Basils 2.]] Miklagarðskeisara, að konu í skiptum fyrir að Mikligarður yrði látinn vera. Á þetta var fallist að því gefnu að Valdimar tæki jafnframt skírn, sem hann gerði.<ref>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=128}}</ref> Þessi saga hefur verið skýrð á þann veg að Basil keisari hafi þurft liðsauka til að verjast í valdabaráttu innan Býsansríkisins og að Valdimar hafi veitt honum liðsauka 6.000 væringja. Í skiptum fyrir þessa aðstoð hafi Valdimar fengið systur keisarans fyrir eiginkonu en hafi þurft að gangast undir kristna trú til að innsigla ráðahaginn.<ref name=bls131>{{Cite book|title=Rússa sögur og Igorskviða|page=131}}</ref> Kristnitakan er miðuð við árið 988, en þá er sagt að Valdimar hafi tekið [[skírn]] og hafi um leið látið fella líkneskið af þrumuguðinum Perún af stalli, látið lemja það með svipum og síðan henda því í [[Dnjepr]]fljót. Valdimar lét síðan boð ganga til allra íbúa Kænugarðs um að fólk skyldi fjölmenna að Dnjepr til þess að taka skírn, sem flestir gerðu. Valdimar lýsti því yfir að hver sem ekki gengist undir kristni yrði álitinn óvinur hans.<ref>{{Cite book|author=[[Árni Bergmann]]|title=Rússland og Rússar|publisher=Mál og menning|year=2004|place=Reykjavík|page=16|isbn=9979-3-2402-3}}</ref> ===Seinni æviár og dauði Valdimars=== Valdimar átti í baráttu við [[Petsjenegar|Petsjenega]] mestalla valdatíð sína. Honum tókst að koma á sæmilegum friði innanlands, bæði með því að upphefja höfðingja af margvíslegum uppruna og með því að setja syni sína yfir stjórn margra stærstu borganna. Á efri árum hafði Valdimar falið sonum sínum stjórn yfir flestum borgum Garðaríkis. Sonur hans, [[Jarisleifur Valdimarsson|Jarisleifur]], réð yfir [[Hólmgarður|Hólmgarði]], [[Boris og Gleb]] sátu í [[Rostov]] og [[Múroma|Múromu]] og [[Svjatopolk 1.|Svjatopolk]] sat í [[Túrov]] vestur af Kænugarði. Árið 1014 hófust illdeilur á milli feðganna þegar Jarisleifur hætti að greiða Valdimari skatt. Valdimar hugðist fara með her gegn Jarisleifi til að skikka hann til, en um svipað leyti réðust [[Kúmanar|Polovtsar]] (Kúmanar) inn í Garðaríki. Valdimar sendi son sinn, Boris, til að mæta Polovtsum þar sem hann var sjálfur orðinn sjúkur. Eftir fimmtán daga veiki lést Valdimar. Dauða hans var fyrst um sinn haldið leyndum af ótta við að Svjatopolk, sem var þá staddur í Kænugarði, myndi ræna völdum. Dauði Valdimars leiddi til valdabaráttu milli sona hans sem lauk með því að Jarisleifur sigraði Svjatopolk og varð nýr stórfursti í Kænugarði.<ref name=bls131/> <gallery widths="170" heights="240"> File:1 hryvnia 2006 front.jpg|Mynd af Valdimari á úkraínskum einnar [[Úkraínsk hrinja|hrinju]] peningaseðli frá 2006. File:Ruler of Ukraine statuette Volodymir bright.JPG|Stytta af Valdimari í [[London]], merkt „drottnari Úkraínu.“ Styttan var reist af Úkraínumönnum í Bretlandi á 1000 ára afmæli kristnitökunnar. File:1000 Vladimir 2.jpg|Stytta af Valdimari á [[Minnismerki um þúsund ára sögu Rússlands|rússneska þúsaldarminnismerkinu]] í [[Hólmgarður|Hólmgarði]]. </gallery> ==Tilvísanir== <references/> [[Flokkur:Fólk fætt á 10. öld]] {{d|1015}} [[Flokkur:Dýrlingar rétttrúnaðarkirkjunnar]] [[Flokkur:Furstar af Hólmgarði]] [[Flokkur:Rúriksætt]] [[Flokkur:Stórfurstar af Kænugarði]] ehofte2rj5a3gjxd0o4afcbvpog70ms Alexander Púshkín 0 167820 1763293 1755892 2022-08-01T03:29:43Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Aleksandr Púshkín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Púshkín]] cqpts96rmtbdmhppyfddq9o7kf60o8g Ruslana Lyzhichko 0 167943 1763196 1757080 2022-07-31T22:20:57Z TKSnaevarr 53243 Breytti tilvísun frá [[Rúslana Lízjítsjko]] til [[Rúslana Lyzjytsjko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Rúslana Lyzjytsjko]] j87kk8sv1xf22d2xl9tg2fewieglwbi Spjall:Ruslana Lyzhichko 1 167944 1763360 1757082 2022-08-01T03:35:21Z Xqbot 6441 Vélmenni: Lagfæri tvöfalda tilvísun → [[Spjall:Rúslana Lyzjytsjko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Rúslana Lyzjytsjko]] ef0fe8bf73l73qnxejzigjm68rbxiy1 Wikipedia:Grein mánaðarins/07, 2022 4 168278 1763251 1759180 2022-08-01T00:16:24Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki <div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333"> [[Mynd:Loujain Alhathloul.jpg|160px]]</div> '''[[Loujain al-Hathloul]]''' (f. 31. júlí 1989) er [[Sádi-Arabía|sádi-arabísk]] [[Kvenréttindi|kvenréttindakona]], [[áhrifavaldur]] á [[Samfélagsmiðlar|samfélagsmiðlum]] og fyrrum [[pólitískur fangi]]. Hún er útskrifuð úr [[Háskólinn í Bresku Kólumbíu|Háskólanum í Bresku Kólumbíu]]. Al-Hathloul hefur nokkrum sinnum verið handtekin og síðan sleppt fyrir að óhlýðnast banni gegn því að konur aki bílum í Sádi-Arabíu. Hún var handtekin í maí árið 2018 ásamt fleiri kunnum kvenréttindakonum fyrir að „reyna að grafa undan stöðugleika konungsríkisins“. Í október árið 2018 var eiginmaður hennar, uppistandarinn [[Fahad Albutairi]], einnig framseldur til sádi-arabískra stjórnvalda frá Jórdaníu og var settur í fangelsi. Hathloul var sleppt úr fangelsi þann 10. febrúar 2021. Al-Hathloul var í þriðja sæti á lista yfir 100 áhrifamestu Arabakonur heims árið 2015. Þann 14. mars 2019 tilkynnti [[PEN America]] að Hathloul myndi hljóta PEN/Barbey-ritfrelsisverðlaunin ásamt [[Nouf Abdulaziz]] og [[Eman Al-Nafjan]]. Verðlaunin voru afhent þann 21. maí á bandarískri bókmenntahátíð PEN. Árið 2019 taldi tímaritið ''[[Time]]'' Hathloul meðal 100 áhrifamestu einstaklinga ársins. <div align=right><small>''Fyrri mánuðir: [[Ridley Scott]] &ndash; [[Kóranismi]] &ndash; [[Seinna stríð Kína og Japans]] &ndash; [[Hildur Guðnadóttir]] &ndash; [[Bohdan Khmelnytskyj]] </small></div> fkx0d9utnohqo13dq6nya4ybm5w4xqc 1763253 1763251 2022-08-01T00:17:11Z TKSnaevarr 53243 Tek aftur breytingu 1763251 frá [[Special:Contributions/TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[User talk:TKSnaevarr|spjall]]) wikitext text/x-wiki <div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333"> [[Mynd:Ridley Scott by Gage Skidmore.jpg|160px]]</div> '''[[Ridley Scott|Sir Ridley Scott]]''' er [[Bretland|breskur]] kvikmynda[[leikstjóri]] og kvikmyndaframleiðandi. Þekktustu myndir hans eru ''[[Alien]]'', ''[[Blade Runner]]'', ''[[Thelma & Louise]]'' og ''[[Gladiator]]''. Eftir þá miklu velgegni sem ''[[Gladiator]]'' fékk, ásamt því að margir segja hana vera sú sem endurvakti ''sverð og sandala'' myndirnar. Þá sneri Scott sér næst að ''[[Hannibal]]'', framhaldsmynd ''[[The Silence of the Lambs (kvikmynd)|The Silence of the Lambs]]''. Árið 2001 þá gerði hann ''[[Black Hawk Down]]'' hermynd byggða á sannsögulegum atburðum sem gerðust í [[Sómalía|Sómalíu]] árið 1993. Lyfti hún Scott frekar upp á stall sem kvikmyndagerðarmanni. <div align=right><small>''Fyrri mánuðir: [[Kóranismi]] &ndash; [[Seinna stríð Kína og Japans]] &ndash; [[Hildur Guðnadóttir]] &ndash; [[Bogdan Kmelnitskíj]] &ndash; [[Jóhannesarjurt]] </small></div> 9k4s8rexlzjq7d0ffnkbgccnsr1dm0u Grýlukvæði 0 168349 1763164 1760909 2022-07-31T21:58:01Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Grýlukvæði-Grýla2022.png|alt=Grýla eltir börn|thumb|Grýla eltir börn. Teikning efttir [[Tryggvi Magnússon|Tryggva Magnússon]] (1900-1960). Teikningin birtist í kvæðabók [[Jóhannes úr Kötlum|Jóhannesar úr Kötlum]], ''[[Jólin koma]]'', árið 1932.|330x330dp]] '''Grýlukvæði''' eru kvæði undir flokki [[Barnagæla|barnagælna]] sem þó voru notuð til þess að hrella og/eða aga börn fyrr á öldum. Grýlukvæðin gátu þó einnig vafalaust haft ákveðið skemmtanagildi fyrir börn og jafnvel haft ákveðið uppeldisgildi áður fyrr.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=119}}</ref> Í kvæðunum er jólavætturin [[Grýla]] fyrirferðamest allra persóna ásamt [[Leppalúði|Leppalúða]], eiginmanni hennar, og [[Jólasveinarnir|jólasveinunum]]. == Aldur Grýlukvæða == Elstu kvæði þar sem Grýla ber á góma eru í íslenskum skinnhandritum frá 13. öld og má helst nefna nafnaþulu í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar]] en þar bregður Grýlunafnið fyrir sem eitt af tröllkvennaheitum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=120|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar}}</ref> Þá má nefna Grýluvísu sem sem varðveitt er í [[Sturlunga saga|Íslendingasögu]] Sturlu Þórðarsonar en þá vísu kvað [[Oddaverjar|Oddaverjinn]] [[Loftur Pálsson]] rétt fyrir [[Breiðabólstaðarbardagi|Breiðabólstaðarbardaga]] í Fljótshlíð gagnvart [[Björn Þorvaldsson|Birni Þorvaldssyni]], (bróður Gissurar jarls) árið 1221. Vísa Lofts hljóðar svo: ::Hér fer Grýla í garð ofan ::og hefr á sér ::hala fimmtán. == Dæmi um Grýlukvæði == [[Mynd:Grylukvædi Eftir Stefán Ólafsson.ogg|thumb|Grýlukvæði eftir [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|séra Stefán Ólafsson frá Vallanesi]]. Sigríður Stefánsdóttir (1888-1978) frá Ólafsgerði í [[Kelduhverfi]] syngur.]] '''Grýlukvæði eftir óþekkta höfunda ([[Íslensk þjóðkvæði]])''' * [[Grýla á sér lítinn bát]] * [[Grýla er að sönnu gömul herkerling]] * [[Grýla kallar á börnin sín]] * [[Grýla kemur og gægist um hól]] * [[Grýla reið fyrir ofan garð]] * [[Grýla reið með garði]] * [[Hér er komin Grýla]] * [[Hér fer Grýla í garð ofan]] * [[Það á að gefa börnum brauð]] '''Grýlukvæði eftir þekkta höfunda''' *[[Ekki linnir ferðunum um Fljótsdalinn enn]] ([[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán frá Vallanesi]]) * [[Grýla hét tröllkerling leið og ljót]] ([[Jóhannes úr Kötlum]]) * [[Hér er komin hún Grýla]] ([[Eggert Ólafsson]]) * [[Hlustið þið til hýr börn]] ([[Bjarni Gissurarson]]) * [[Kom ég út og kerling leit ófrýna]] ([[Hallgrímur Jónsson Thorlacius]]) == Tengt efni == * [[Barnagæla|Barnagælur]] * [[Þula|Þulur]] == Heimildir == 1b204rfmjvodxt2lgcder4c9ohps7vk 1763165 1763164 2022-07-31T21:59:35Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Grýlukvæði-Grýla2022.png|alt=Grýla eltir börn|thumb|Grýla eltir börn. Teikning efttir [[Tryggvi Magnússon|Tryggva Magnússon]] (1900-1960). Teikningin birtist í kvæðabók [[Jóhannes úr Kötlum|Jóhannesar úr Kötlum]], ''[[Jólin koma]]'', árið 1932.|330x330dp]] '''Grýlukvæði''' eru kvæði undir flokki [[Barnagæla|barnagælna]] sem þó voru notuð til þess að hrella og/eða aga börn fyrr á öldum. Grýlukvæðin gátu þó einnig vafalaust haft ákveðið skemmtanagildi fyrir börn og jafnvel haft ákveðið uppeldisgildi áður fyrr.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=119}}</ref> Í kvæðunum er jólavætturin [[Grýla]] fyrirferðamest allra persóna ásamt [[Leppalúði|Leppalúða]], eiginmanni hennar, og [[Jólasveinarnir|jólasveinunum]]. == Aldur Grýlukvæða == Elstu kvæði þar sem Grýla ber á góma eru í íslenskum skinnhandritum frá 13. öld og má helst nefna nafnaþulu í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar]] en þar bregður Grýlunafnið fyrir sem eitt af tröllkvennaheitum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=120|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar}}</ref> Þá má nefna Grýluvísu sem sem varðveitt er í [[Sturlunga saga|Íslendingasögu]] Sturlu Þórðarsonar en þá vísu kvað [[Oddaverjar|Oddaverjinn]] [[Loftur Pálsson]] rétt fyrir [[Breiðabólstaðarbardagi|Breiðabólstaðarbardaga]] í Fljótshlíð gagnvart [[Björn Þorvaldsson|Birni Þorvaldssyni]], (hálfbróður [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar jarls]]) árið 1221. Vísa Lofts hljóðar svo: ::Hér fer Grýla í garð ofan ::og hefr á sér ::hala fimmtán. == Dæmi um Grýlukvæði == [[Mynd:Grylukvædi Eftir Stefán Ólafsson.ogg|thumb|Grýlukvæði eftir [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|séra Stefán Ólafsson frá Vallanesi]]. Sigríður Stefánsdóttir (1888-1978) frá Ólafsgerði í [[Kelduhverfi]] syngur.]] '''Grýlukvæði eftir óþekkta höfunda ([[Íslensk þjóðkvæði]])''' * [[Grýla á sér lítinn bát]] * [[Grýla er að sönnu gömul herkerling]] * [[Grýla kallar á börnin sín]] * [[Grýla kemur og gægist um hól]] * [[Grýla reið fyrir ofan garð]] * [[Grýla reið með garði]] * [[Hér er komin Grýla]] * [[Hér fer Grýla í garð ofan]] * [[Það á að gefa börnum brauð]] '''Grýlukvæði eftir þekkta höfunda''' *[[Ekki linnir ferðunum um Fljótsdalinn enn]] ([[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán frá Vallanesi]]) * [[Grýla hét tröllkerling leið og ljót]] ([[Jóhannes úr Kötlum]]) * [[Hér er komin hún Grýla]] ([[Eggert Ólafsson]]) * [[Hlustið þið til hýr börn]] ([[Bjarni Gissurarson]]) * [[Kom ég út og kerling leit ófrýna]] ([[Hallgrímur Jónsson Thorlacius]]) == Tengt efni == * [[Barnagæla|Barnagælur]] * [[Þula|Þulur]] == Heimildir == pd6f3cho0nd2fyh0dq6ta6z77jgcnm8 1763166 1763165 2022-07-31T22:00:02Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Grýlukvæði-Grýla2022.png|alt=Grýla eltir börn|thumb|Grýla eltir börn. Teikning efttir [[Tryggvi Magnússon|Tryggva Magnússon]] (1900-1960). Teikningin birtist í kvæðabók [[Jóhannes úr Kötlum|Jóhannesar úr Kötlum]], ''[[Jólin koma]]'', árið 1932.|330x330dp]] '''Grýlukvæði''' eru kvæði undir flokki [[Barnagæla|barnagælna]] sem þó voru notuð til þess að hrella og/eða aga börn fyrr á öldum. Grýlukvæðin gátu þó einnig vafalaust haft ákveðið skemmtanagildi fyrir börn og jafnvel haft ákveðið uppeldisgildi áður fyrr.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=119}}</ref> Í kvæðunum er jólavætturin [[Grýla]] fyrirferðamest allra persóna ásamt [[Leppalúði|Leppalúða]], eiginmanni hennar, og [[Jólasveinarnir|jólasveinunum]]. == Aldur Grýlukvæða == Elstu kvæði þar sem Grýla ber á góma eru í íslenskum skinnhandritum frá 13. öld og má helst nefna nafnaþulu í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar]] en þar bregður Grýlunafnið fyrir sem eitt af tröllkvennaheitum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=120|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar}}</ref> Þá má nefna Grýluvísu sem sem varðveitt er í [[Sturlunga saga|Íslendingasögu]] [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]] en þá vísu kvað [[Oddaverjar|Oddaverjinn]] [[Loftur Pálsson]] rétt fyrir [[Breiðabólstaðarbardagi|Breiðabólstaðarbardaga]] í Fljótshlíð gagnvart [[Björn Þorvaldsson|Birni Þorvaldssyni]], (hálfbróður [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar jarls]]) árið 1221. Vísa Lofts hljóðar svo: ::Hér fer Grýla í garð ofan ::og hefr á sér ::hala fimmtán. == Dæmi um Grýlukvæði == [[Mynd:Grylukvædi Eftir Stefán Ólafsson.ogg|thumb|Grýlukvæði eftir [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|séra Stefán Ólafsson frá Vallanesi]]. Sigríður Stefánsdóttir (1888-1978) frá Ólafsgerði í [[Kelduhverfi]] syngur.]] '''Grýlukvæði eftir óþekkta höfunda ([[Íslensk þjóðkvæði]])''' * [[Grýla á sér lítinn bát]] * [[Grýla er að sönnu gömul herkerling]] * [[Grýla kallar á börnin sín]] * [[Grýla kemur og gægist um hól]] * [[Grýla reið fyrir ofan garð]] * [[Grýla reið með garði]] * [[Hér er komin Grýla]] * [[Hér fer Grýla í garð ofan]] * [[Það á að gefa börnum brauð]] '''Grýlukvæði eftir þekkta höfunda''' *[[Ekki linnir ferðunum um Fljótsdalinn enn]] ([[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán frá Vallanesi]]) * [[Grýla hét tröllkerling leið og ljót]] ([[Jóhannes úr Kötlum]]) * [[Hér er komin hún Grýla]] ([[Eggert Ólafsson]]) * [[Hlustið þið til hýr börn]] ([[Bjarni Gissurarson]]) * [[Kom ég út og kerling leit ófrýna]] ([[Hallgrímur Jónsson Thorlacius]]) == Tengt efni == * [[Barnagæla|Barnagælur]] * [[Þula|Þulur]] == Heimildir == gwx0v1lcqglgiicpgsabwuqywsjin5v 1763167 1763166 2022-07-31T22:00:32Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Grýlukvæði-Grýla2022.png|alt=Grýla eltir börn|thumb|Grýla eltir börn. Teikning efttir [[Tryggvi Magnússon|Tryggva Magnússon]] (1900-1960). Teikningin birtist í kvæðabók [[Jóhannes úr Kötlum|Jóhannesar úr Kötlum]], ''[[Jólin koma]]'', árið 1932.|330x330dp]] '''Grýlukvæði''' eru kvæði undir flokki [[Barnagæla|barnagælna]] sem þó voru notuð til þess að hrella og/eða aga börn fyrr á öldum. Grýlukvæðin gátu þó einnig vafalaust haft ákveðið skemmtanagildi fyrir börn og jafnvel haft ákveðið uppeldisgildi áður fyrr.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=119}}</ref> Í kvæðunum er jólavætturin [[Grýla]] fyrirferðamest allra persóna ásamt [[Leppalúði|Leppalúða]], eiginmanni hennar, og [[Jólasveinarnir|jólasveinunum]]. == Aldur Grýlukvæða == Elstu kvæði þar sem Grýla ber á góma eru í íslenskum skinnhandritum frá 13. öld og má helst nefna nafnaþulu í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar]] en þar bregður Grýlunafnið fyrir sem eitt af tröllkvennaheitum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=120|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar}}</ref> Þá má nefna Grýluvísu sem sem varðveitt er í [[Sturlunga saga|Íslendingasögu]] [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]] en þá vísu kvað [[Oddaverjar|Oddaverjinn]] [[Loftur Pálsson]] rétt fyrir [[Breiðabólstaðarbardagi|Breiðabólstaðarbardaga]] í [[Fljótshlíð]] gagnvart [[Björn Þorvaldsson|Birni Þorvaldssyni]], (hálfbróður [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar jarls]]) árið 1221. Vísa Lofts hljóðar svo: ::Hér fer Grýla í garð ofan ::og hefr á sér ::hala fimmtán. == Dæmi um Grýlukvæði == [[Mynd:Grylukvædi Eftir Stefán Ólafsson.ogg|thumb|Grýlukvæði eftir [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|séra Stefán Ólafsson frá Vallanesi]]. Sigríður Stefánsdóttir (1888-1978) frá Ólafsgerði í [[Kelduhverfi]] syngur.]] '''Grýlukvæði eftir óþekkta höfunda ([[Íslensk þjóðkvæði]])''' * [[Grýla á sér lítinn bát]] * [[Grýla er að sönnu gömul herkerling]] * [[Grýla kallar á börnin sín]] * [[Grýla kemur og gægist um hól]] * [[Grýla reið fyrir ofan garð]] * [[Grýla reið með garði]] * [[Hér er komin Grýla]] * [[Hér fer Grýla í garð ofan]] * [[Það á að gefa börnum brauð]] '''Grýlukvæði eftir þekkta höfunda''' *[[Ekki linnir ferðunum um Fljótsdalinn enn]] ([[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán frá Vallanesi]]) * [[Grýla hét tröllkerling leið og ljót]] ([[Jóhannes úr Kötlum]]) * [[Hér er komin hún Grýla]] ([[Eggert Ólafsson]]) * [[Hlustið þið til hýr börn]] ([[Bjarni Gissurarson]]) * [[Kom ég út og kerling leit ófrýna]] ([[Hallgrímur Jónsson Thorlacius]]) == Tengt efni == * [[Barnagæla|Barnagælur]] * [[Þula|Þulur]] == Heimildir == h0w9biir3x6bu5gtx41zzaaqjsvh0pp 1763267 1763167 2022-08-01T01:03:31Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Grýlukvæði-Grýla2022.png|alt=Grýla eltir börn|thumb|Grýla eltir börn. Teikning efttir [[Tryggvi Magnússon|Tryggva Magnússon]] (1900-1960). Teikningin birtist í kvæðabók [[Jóhannes úr Kötlum|Jóhannesar úr Kötlum]], ''[[Jólin koma]]'', árið 1932.|330x330dp]] '''Grýlukvæði''' eru kvæði undir flokki [[Barnagæla|barnagælna]] sem þó voru notuð til þess að hrella og/eða aga börn fyrr á öldum. Grýlukvæðin gátu þó einnig vafalaust haft ákveðið skemmtanagildi fyrir börn og jafnvel haft ákveðið uppeldisgildi áður fyrr.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=119}}</ref> Í kvæðunum er jólavætturin [[Grýla]] fyrirferðamest allra persóna ásamt [[Leppalúði|Leppalúða]], eiginmanni hennar, og [[Jólasveinarnir|jólasveinunum]]. == Aldur Grýlukvæða == Elstu kvæði þar sem Grýla ber á góma eru í íslenskum skinnhandritum frá 13. öld og má helst nefna nafnaþulu í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar]] en þar bregður Grýlunafnið fyrir sem eitt af tröllkvennaheitum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ljóðmál|höfundur=Jón Samsonarson|ár=2002|bls=120|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar}}</ref> Þá má nefna Grýluvísu sem sem varðveitt er í [[Sturlunga saga|Íslendingasögu]] [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]] en þá vísu kvað [[Oddaverjar|Oddaverjinn]] [[Loftur Pálsson]] rétt fyrir [[Breiðabólstaðarbardagi|Breiðabólstaðarbardaga]] í [[Fljótshlíð]] gagnvart [[Björn Þorvaldsson|Birni Þorvaldssyni]], (hálfbróður [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar jarls]]) árið 1221. Vísa Lofts hljóðar svo: ::Hér fer Grýla í garð ofan ::og hefr á sér ::hala fimmtán. == Dæmi um Grýlukvæði == [[Mynd:Grylukvædi Eftir Stefán Ólafsson.ogg|thumb|Grýlukvæði eftir [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|séra Stefán Ólafsson frá Vallanesi]]. Sigríður Stefánsdóttir (1888-1978) frá Ólafsgerði í [[Kelduhverfi]] syngur.]] '''Grýlukvæði eftir óþekkta höfunda ([[Íslensk þjóðkvæði]])''' * [[Grýla á sér lítinn bát]] * [[Grýla er að sönnu gömul herkerling]] * [[Grýla kallar á börnin sín]] * [[Grýla kemur og gægist um hól]] * [[Grýla reið fyrir ofan garð]] * [[Grýla reið með garði]] * [[Hér er komin Grýla]] * [[Hér fer Grýla í garð ofan]] * [[Það á að gefa börnum brauð]] '''Grýlukvæði eftir þekkta höfunda''' *[[Ekki linnir ferðunum um Fljótsdalinn enn]] ([[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán frá Vallanesi]]) *[[Grýla heitir grettin mær]] * [[Grýla hét tröllkerling leið og ljót]] ([[Jóhannes úr Kötlum]]) * [[Hér er komin hún Grýla]] ([[Eggert Ólafsson]]) * [[Hlustið þið til hýr börn]] ([[Bjarni Gissurarson]]) * [[Kom ég út og kerling leit ófrýna]] ([[Hallgrímur Jónsson Thorlacius]]) == Tengt efni == * [[Barnagæla|Barnagælur]] * [[Þula|Þulur]] == Heimildir == lbzy4cj6guqjce2n58g43vmd2hh0g1w Champagne (hérað) 0 168422 1763211 1760289 2022-07-31T23:00:41Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Íslenski Frjálsi Vefurinn færði [[Champagne (hérað)]] á [[Sjampanía]]: skv. https://timarit.is/page/2012131#page/n39/mode/2up bls 59, getur breytt til baka ef það finnst óviðeigandi/óþþa wikitext text/x-wiki [[mynd:Champagne in France (1789).svg|250px|thumb|Kampar í Frakklandi árið 1789]] '''Champagne''' var hérað í norðaustur-[[Konungsríkið Frakkland|Frakklandi]] frá [[1314]]-[[1790]]. Vínið [[kampavín]] dregur nafn sitt af svæðinu og er enn vínræktarsvæði með því nafni. [[Flokkur:Saga Frakklands]] o9811yqkd8c3oftn979fkd8pjaxcwo7 1763214 1763211 2022-07-31T23:04:21Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Sjampanía]] á [[Champagne (hérað)]] yfir tilvísun: taka til baka. Sjampanía er í sviga og þetta er heimild frá 1835... Sviginn er líklega fyrir framburð. wikitext text/x-wiki [[mynd:Champagne in France (1789).svg|250px|thumb|Kampar í Frakklandi árið 1789]] '''Champagne''' var hérað í norðaustur-[[Konungsríkið Frakkland|Frakklandi]] frá [[1314]]-[[1790]]. Vínið [[kampavín]] dregur nafn sitt af svæðinu og er enn vínræktarsvæði með því nafni. [[Flokkur:Saga Frakklands]] o9811yqkd8c3oftn979fkd8pjaxcwo7 Denys Sjmyhal 0 168609 1763149 1761735 2022-07-31T21:38:20Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | nafn = Denys Sjmyhal<br>{{small|Денис Шмигаль}} | búseta = | mynd = Denys Shmyhal in 2020 02 (cropped).jpg | myndatexti1 = {{small|Sjmyhal árið 2020.}} | titill = Forsætisráðherra Úkraínu | stjórnartíð_start = [[4. mars]] [[2020]] | stjórnartíð_end = | forseti = [[Volodymyr Zelenskyj]] | forveri = [[Oleksíj Hontsjarúk]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1975|10|15}} | fæðingarstaður = [[Lvív]], [[Sovétlýðveldið Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Úkraína|Úkraínu]]) | þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]] | maki = Kateryna Sjmyhal | börn = 2 | háskóli = Tækniháskólinn í Lviv | stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn }} '''Denys Anatolíjovytsj Sjmyhal''' ([[úkraínska]]: Денис Анатолійович Шмигаль; f. 15. október 1975)<ref name=smgl1>{{cite web|url=http://www.if.gov.ua:80/page/24725|archive-url=https://web.archive.org/web/20191030215944/http://www.if.gov.ua:80/page/24725|archive-date=2019-10-30|title=Голова обласної державної адміністрації|work=www.if.gov.ua|access-date=24. júlí 2022|language=uk}}</ref> er [[Úkraína|úkraínskur]] stjórnmálamaður og athafnamaður sem hefur verið [[forsætisráðherra Úkraínu]] frá árinu 2020.<ref name=smgl2>{{cite web|url=http://dovidka.com.ua/user/?code=528175|title=Шмигаль Денис Анатолійович|work=dovidka.com.ua|access-date=24. júlí 2022|language=uk}}</ref> Hann var áður héraðsstjóri í [[Ívano-Frankívsk oblast|Ívano-Frankívsk-héraði]].<ref name=":0"/> Sem forsætisráðherra hafði Sjmyhal umsjón með viðbrögðum úkraínsku stjórnarinnar við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|kórónuveirufaraldrinum]] í landinu.<ref>{{cite web|url=https://www.ukrinform.de/rubric-polytics/2889803-denys-schmygal-zum-neuen-premierminister-ernannt.html|title=Denys Schmygal zum neuen Premierminister ernannt|website=www.ukrinform.de|language=de|access-date=2020-03-05}}</ref> == Æviágrip == Denys Sjmyhal útskrifaðist frá [[Tækniháskólinn í Lvív|Tækniháskólanum í Lvív]] árið 1997. Hann er með kandidatsgráðu í hagfræðivísindum frá árinu 2003.<ref>{{cite web|url=https://www.slovoidilo.ua/persony/shmyhal-denys-anatoliiovych|title=Шмигаль Денис Анатолійович|work=slovoidilo.ua|access-date=17. janúar 2020|language=uk}}</ref> Frá útskrift sinni árið 1997 fram til ársins 2005 vann Sjmyhal sem endurskoðandi fyrir ýmis fyrirtæki.<ref name=LIGAbDS/> Frá september 2005 til júní 2006 var Sjmyhal aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins LA DIS.<ref name=LIGAbDS/> Hann var framkvæmdastjóri fjárfestingafyrirtækisins Comfort-Invest frá júní 2006 til ágúst 2008.<ref name=LIGAbDS/> Sjmyhal var síðan framkvæmdastjóri fyrirtækis undir nafninu ROSANINVEST LLC frá september 2008 til september 2009.<ref name=LIGAbDS/> Sjmyhal gegndi ýmsum pólitískum störfum í [[Lvívska Oblast|Lvív-héraði]] frá árinu 2009 til ársins 2013.<ref name=LIGAbDS/> Hann var formaður hagfræðideildar héraðsstjórnar Lvív-héraðs frá 2009 til 2011.<ref name=smgl1/><ref name=LIGAbDS>[https://file.liga.net/persons/shmygal-denis Stutt æviágrip Denys Shmyhal], LIGA</ref> Þar kynntist hann og vann með [[Oleh Nemtsjínov]], sem varð árið 2020 ráðherra ráðherraráðsins í ríkisstjórn Sjmyhals.<ref>{{cite web|url=https://www.pravda.com.ua/articles/2020/05/25/7252984/|title=Shmyhal and "his" team. How Zelensky's second government works|work=[[Ukrayinska Pravda]]|access-date=25. maí 2020|language=uk}}</ref> Sjmyhal varð síðan formaður efnahags- og iðnaðarstefnu héraðsins allt árið 2012.<ref name=LIGAbDS/> Árið 2013 var hann formaður efnahagsþróunar-, fjárfestinga-, verslunar- og iðnaðardeildar Lvív-héraðs.<ref name=LIGAbDS/> Fyrstu fjóra mánuði ársins 2014 var Sjmyhal ráðgjafi þingmanns á úkraínska þinginu.<ref name=LIGAbDS/> [[File:Secretary Blinken Meets With Ukrainian Prime Minister Shmyhal (52022773525).jpg|left|thumb|Sjmyhal fundar með bandaríska utanríkisráðherranum [[Antony Blinken]] í [[Washington, D.C.]] þann 22. apríl 2022.]] Frá maí til desember 2014 var Sjmyhal varaformaður héraðsstofu tekju- og tollaráðuneytisins í Lvív-héraði.<ref name=LIGAbDS/><ref name=smgl2/> Hann var síðan varaforseti frystivörudreifingaraðilans TVK Lvivkholod í Lvív frá 2015 til 2017.<ref name=smgl2/> Frá 2018 til 2019 vann Sjmyhal sem framkvæmdastjóri [[Burshtyn TES]], sem er stærsta raforkufyrirtækið í [[Ívano-Frankívsk]] og tilheyrir fyrirtækjasamsteypu [[Rínat Akhmetov|Rínats Akhmetov]].<ref name=BBC03032020>{{cite news |url=https://www.bbc.com/ukrainian/news-51729049 |script-title=uk:Хто такий Денис Шмигаль, який може замінити Гончарука |trans-title=Who is Denis Shmigal who can replace Goncharuk |work=[[BBC]] |date=3 March 2020 |access-date=21 March 2020}}</ref><ref>{{cite web|url=https://opinionua.com/en/2019/07/06/zelensky-decided-on-the-heads-of-lviv-and-ivano-frankivsk-regional-state-administration/|title=Zelensky decided on the heads of Lviv and Ivano-Frankivsk Regional State Administration|work=opinionua.com|date=6. júlí 2019|access-date=17. janúar 2020|archive-date=8. júlí 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190708091526/https://opinionua.com/en/2019/07/06/zelensky-decided-on-the-heads-of-lviv-and-ivano-frankivsk-regional-state-administration/|url-status=dead}}</ref><ref name=24Kanal05032020>{{cite news |url=https://24tv.ua/denis_shmigal_biografiya_ymovirnogo_v_o_premyer_ministra_n1264880 |title=Денис Шмигаль очолив Кабінет міністрів: що про нього відомо |work=[[:uk:24 (телеканал)|24 Kanal]] |last=Боднар |first=Наталя (Bodnar, Natalia) |date=5 March 2020 |access-date=21 March 2020 |language=uk}}</ref> Frá 1. ágúst 2019 þar til hann var útnefndur ráðherra starfaði Sjmyhal sem héraðsstjóri [[Ívano-Frankívsk oblast]]s.<ref name=":0">{{cite web|url=https://www.president.gov.ua/documents/5742019-28909|title=Decree of the President of Ukraine № 574/2019|work=[[Office of the President of Ukraine]]|access-date=17. janúar 2020|language=uk}}</ref> Þann 4. febrúar árið 2020 var Sjmyhal útnefndur ráðherra héraðsþróunarmála.<ref>[https://www.unian.info/m/politics/10858727-ukraine-s-parliament-appoints-shmyhal-as-deputy-prime-minister-minister-of-community-development.html Ukraine's parliament appoints Shmyhal as Deputy Prime Minister, Minister of Community Development], [[UNIAN]] (4. febrúar 2020)</ref> Hann tók síðan við af [[Oleksíj Hontsjarúk]] sem forsætisráðherra Úkraínu í mars árið 2020.<ref>{{cite news|url=https://www.ft.com/content/17dd0122-5d8a-11ea-8033-fa40a0d65a98|title=Zelensky shakes up Ukraine government and proposes new prime minister|newspaper=[[Financial Times]]|access-date=2020-03-04}}{{subscription required|s}}</ref> ==Einkahagir== Sjmyhal er kvæntur Katerynu Sjmyhal. Þau eiga tvær dætur.<ref name=LIGAbDS/> Kateryna er fyrrum meðeigandi Kamjanetskyj-bakarísins í Lvív og reiðhjólaleigunnar NextBike. Hún seldi hluta sína í þessum fyrirtækjum árið 2019.<ref name=LIGAbDS/> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Oleksíj Hontsjarúk]] | titill=Forsætisráðherra Úkraínu| frá=[[4. mars]] [[2020]] | til=| eftir=Enn í embætti}} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Sjmyhal, Denys}} {{f|1975}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Úkraínu]] smdcf2xlnou0897bqtvmg60yp2lfqz3 Suzhou 0 168655 1763028 1762999 2022-07-31T14:43:43Z Dagvidur 4656 Kafli um efnahag borgarinnar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis (Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone, SND) árið 1992. Annar iðnaðargarður, (Suzhou Industrial Park) var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega. Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum iðnaðarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2ycsposc988llf2f2ey1wwd2s73xhi3 1763029 1763028 2022-07-31T14:46:13Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur borgarinnar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega. Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum iðnaðarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] g71zv28pwzsapw3b8dssmq7pwsatjpq 1763031 1763029 2022-07-31T15:03:22Z Dagvidur 4656 /* Heimildir */ Bætti við tenglum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega. Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum iðnaðarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] pte7cpj6lviky4f8woj0kle4b8ys2wv 1763036 1763031 2022-07-31T17:41:04Z Dagvidur 4656 Lagaði tengla wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega. Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum iðnaðarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] mwdjr53em0z4f0k7mmgyc0ks7a3xvel 1763037 1763036 2022-07-31T17:41:29Z Dagvidur 4656 /* Sérstök þróunarsvæði */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega. Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 1i8m8mv8vdszjv65hravixy3ncf8ftl 1763039 1763037 2022-07-31T17:47:21Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur borgarinnar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega. Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 63c0547k0iqaf35l1splle82nl5jelh 1763041 1763039 2022-07-31T18:06:57Z Dagvidur 4656 /* Sérstök þróunarsvæði */ Bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 12bso3jgo11tofj7zh2vptwv1bqejzi 1763042 1763041 2022-07-31T18:21:27Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur borgarinnar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] lieas7pv82adi0thxvc5mm263u3f234 1763043 1763042 2022-07-31T18:24:16Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur borgarinnar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] qgbul02qwjwmk7a8ul2uli6fg1m8i90 1763044 1763043 2022-07-31T18:35:02Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur borgarinnar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] cavuyufwceaj1x2e8gjmm4r2997oz3k 1763046 1763044 2022-07-31T18:47:39Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur borgarinnar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ijezy4o9bc5vpgk889307nx4c3dqm1y 1763246 1763046 2022-08-01T00:08:44Z Dagvidur 4656 /* Sérstök þróunarsvæði */ bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaraðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] qkjo4sv7rb7jp7q4nbmhtw2bic8xcoq 1763247 1763246 2022-08-01T00:09:07Z Dagvidur 4656 /* Sérstök þróunarsvæði */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtse-fljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtse-fljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtse fljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] t50teayw4nvjdz64btck9gbe7jld1oy 1763264 1763247 2022-08-01T00:39:29Z Dagvidur 4656 Bætti við kafla um samgöngur borgarinnar wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] owh7jp0loyd2tytyws0e7kthui63ywa 1763274 1763264 2022-08-01T01:16:57Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Bætt við mynd. wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] rh6k7hepsop2bmtn6a21jxdj6jxi0s9 1763275 1763274 2022-08-01T01:18:03Z Dagvidur 4656 /* Sporvagnar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] c3lxfobn2ckj5xuogpehn89bn1e7ccn 1763276 1763275 2022-08-01T01:19:17Z Dagvidur 4656 /* Borgarlestir */ Bætt við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] my2sbiqoxlzkinaxioj68v2fi6izu8t 1763277 1763276 2022-08-01T01:20:55Z Dagvidur 4656 /* Þjóðvegir */ Bætt við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 3hz93qfp1g4a0cx9ms6jsdqz78luy8b 1763278 1763277 2022-08-01T01:21:45Z Dagvidur 4656 /* Vatnasamgöngur */ Bætt við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] bccktkh94vcpqtkoxe0zw3iol1jb7fq 1763279 1763278 2022-08-01T01:22:49Z Dagvidur 4656 /* Járnbrautir */ Bætt við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 6icbjjb075ap784qet2xjknlbwwifnh 1763280 1763279 2022-08-01T01:23:29Z Dagvidur 4656 /* Strætisvagnr og borgarlínur */ Bætt við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]] Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ex4yciotke6m0hsmj0aty9tqls37jkq 1763281 1763280 2022-08-01T01:25:15Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Bætt við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð í Hátæknigarði Suzhou.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]] Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] cvgzgzv4qg8zqih35n6e6v9fvr63joh 1763282 1763281 2022-08-01T01:31:49Z Dagvidur 4656 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð í Hátæknigarði Suzhou.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]] Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] jbr1uz24ajkzgnoo6slymwiyd3qrk50 1763283 1763282 2022-08-01T01:32:22Z Dagvidur 4656 /* Tengt efni */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð í Hátæknigarði Suzhou.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferðar því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört í borginni, auk þess er hún umferðar- og iðnaðarmiðstöð, þar sem umferðarteppur eru tíðar. Til þess að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -<nowiki/>[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Nanjing]] hraðbrautina sem ganga frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatns- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar verða einnig skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótið]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og einnig í heiminum. Það tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig eru sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' lagt á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest lagt á Suzhou aðaljárbrautarstöðina. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróuð. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva í Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]]<nowiki/>–Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]<nowiki/>–<nowiki/>[[Nanjing]] borgarbrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluti Suzhou, með Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn á leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn á Línu 1. Til að draga úr umferðarþunga borgarinnar var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstendur af níu sjálfstæðum línum sem spannar 353 kílómetra með 280 stöðvum. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlair eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|Sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær línur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Alls er áætlað að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]] Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggja inn í alla borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældir og 2 Yuan fyrir loftkælda rútu. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] Suzhou (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]<nowiki/>-<nowiki/>[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] n53xglwlt0v03waon6o8szgfps0myoh 1763285 1763283 2022-08-01T01:54:24Z Dagvidur 4656 /* Samgöngur */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Jinji vatn''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Jinji vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]] Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] kolv4hq9w2wjxx7h3ucoxad7xfrv9lz 1763366 1763285 2022-08-01T11:20:13Z Dagvidur 4656 Lagaði innsláttarvillu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|<small>'''Suzhou við Tai''' í [[Jiangsu]]<nowiki/>-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]] [[Mynd:Suzhou-location-in-China edcp location map.jpg|thumb|right |<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.</small>|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]] [[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |<small>Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).</small>|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]] '''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru 7,4 milljónir íbúar í borginni sjálfri í lok árs 2020, en íbúafjöldi á stjórnsýslusvæðinu öllu voru þó mun fleiri eða um 12.7 milljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli hins fræga Tai-vatns í vestri og hinnar víðáttumiklu stórborgar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna. Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína. Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagsvaxtar og aukinni velmegun borgarbúa. == Nafn == Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“). Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji. Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.). == Saga == === Vagga Wu menningar === [[Mynd:史记.jpg|thumb|right |<small>„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.</small>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]] Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn. Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur. Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins. === Á tíma Sui-veldisins === [[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |<small>'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]].<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli. Með byggingu Miklaskurðar (umfagsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou. Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar. Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi. === Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna === Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón. {{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200"> Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small> Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small> Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small> Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small> Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small> Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small> </gallery> === 19. og 20 öldin === [[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |<small>Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.</small>|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]] Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni. Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra. Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar. === Samtímaborgin === [[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |<small>'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.</small>|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]] Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins. Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir. Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað. == Stjórnsýsla == Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans um 7.4 milljónir og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12,7 milljónir. Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum. [[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|450px|<small>Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir</small> ]] {|class="wikitable" |- ! colspan="4" | Stjórnsýslukort Suzhou |- |- ! style="text-align:left;"| Undirskipting ! style="text-align:left;"| Kínverska ! style="text-align:left;" | Fólksfjöldi 2020 ! style="text-align:left;" | Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}} |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Miðborg''' |- | align=left | Gusu | align=left | {{lang|zh-hans|姑苏区}} | align=right| 2.058.010 | align=right| 372 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''Hverfi''' |- | align=left | Huqiu hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|虎丘区}} | align=right| 832.499 | align=right| 258 |- | align=left | Wuzhong hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴中区}} | align=right| 1.388.972 | align=right| 672 |- | align=left | Xiangcheng hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|相城区}} | align=right| 891.055 | align=right| 416 |- | align=left | Wujiang hverfi | align=left | {{lang|zh-hans|吴江区}} | align=right| 1.545.023 | align=right| 1.093 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''Undirborgir''' |- | align=left | Changshu borg | align=left | {{lang|zh-hans|常熟市}} | align=right| 1.677.050 | align=right| 1.094 |- | align=left | Taicang borg | align=left | {{lang|zh-hans|太仓市}} | align=right| 831.113 | align=right| 620 |- | align=left | Kunshan borg | align=left | {{lang|zh-hans|昆山市}} | align=right| 2.092.496 | align=right| 865 |- | align=left | Zhangjiagang borg | align=left | {{lang|zh-hans|张家港市}} | align=right| 1.432.044 | align=right| 772 |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="2" style="text-align:center; " |'''Total''' | align=right|'''12.748.252''' | align=right|'''8.488''' |- | colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small> |} == Veðurfar == [[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |<small>'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldi er minni.<ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem fyrst var byggður á 12. öld, er meðal þekktustu kennileita Suzhou. Veturinn er kjörinn tími til að heimsækja hann þar sem mannfjöldinn er minni.]] Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref> Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm. {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<small>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</small> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>6,5</small> |<small>8,9</small> |<small>12,6</small> |<small>15,9</small> |<small>23,0</small> |<small>25,7</small> |<small>26,5</small> |<small>30,9</small> |<small>24,5</small> |<small>18,7</small> |<small>14,8</small> |<small>6,5</small> |<small>17,9</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>113,4</small> |<small>58,3</small> |<small>120,6</small> |<small>40,3</small> |<small>63,4</small> |<small>316,7</small> |<small>475,4</small> |<small>77,5</small> |<small>129,7</small> |<small>70,2</small> |<small>91,4</small> |<small>12,7</small> |<small>1.569,6</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>50,9</small> |<small>135,9</small> |<small>145,1</small> |<small>211,0</small> |<small>143,5</small> |<small>92,4</small> |<small>63,2</small> |<small>230,7</small> |<small>142,1</small> |<small>157,3</small> |<small>141,2</small> |<small>134,2</small> |<small>1.647,5</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Efnahagur borgarinnar == [[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |<small>'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.</small>|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]] [[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |<small>Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.</small>|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]] [[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |<small>Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]] [[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |<small>Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]] [[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |<small>'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Húnhefur 138.000 fermetra gólfflöt.<ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]] === Almennt === Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi. Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small> Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Erlend fjárfesting === Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Áhersla á nýsköpun === Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> === Sérstök þróunarsvæði === Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> == Samgöngur == [[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |<small>'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.</small>|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]] Samgöngur í Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornu borgina eru viðgerðir erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina. Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfi]] borgarinnar með niðurgreiðslu fargjalda og forðast álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, [[Peking]] -[[Sjanghæ]] hraðbrautina og [[Sjanghæ]]-[[Nanjing]] hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> ===Vatnasamgöngur=== [[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.</small>|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]] Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Það eru meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum sem mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Hafnarsamlagið telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum meira en 400 höfnum innanlands og erlendis.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. ===Járnbrautir=== [[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |<small>'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.</small>|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]] [[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |<small>'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.</small>|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]] Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina fara þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]. [[Peking]]-[[Sjanghæ]] járnbrautarlestarnar (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]] með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing. Á Suzhou Norðurlestarstöðinni, nokkrum kílómetrum norðar, er á [[Peking]] –Sjanghæ háhraðajárnbrautin sem opnaði árið 2011. Aðrar stöðvar á [[Peking]] – [[Sjanghæ]] járnbrautinni og [[Sjanghæ]]–[[Nanjing]] borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan. Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til [[Sjanghæ]].<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Borgarlestir=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |<small>'''„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).</small>|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]] [[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þessum fimm línum fóru 410 milljón farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Sporvagnar=== [[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |<small>'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.</small>|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]] Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Strætisvagnr og borgarlínur=== [[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |<small>'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.</small>|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]] Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Borgarlína|borgarlínukerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> ===Þjóðvegir=== [[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |<small>'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.</small>|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]] [[Nanjing]]-[[Sjanghæ]] [[Hraðbraut|hraðbrautin]] tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru Yangtze Riverine hraðbrautin og Suzhou-Jiaxing-Hangzhou hraðbrautin. Árið 2005 var ytri hringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengdi undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. „Þjóðvegur 312 Kína“ liggur einnig í gegnum Suzhou borg. === Flugsamgöngur === Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll. Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn]] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn]] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru Lukou alþjóðaflugvöllurinn í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og Xiaoshan alþjóðaflugvallarins í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs. == Tengt efni == * Vefur '''borgarstjórnar Suzhou''' [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml Almennar upplýsingar um borgina], sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Mjög aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða '''Travel China Guide''' [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Jiangsu]] héraðið í austurhluta [[Kína]] * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] [[Flokkur:Borgir í Kína]] {{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] o77mr6dy3b6yz5h47x9augbwcr0jvab Valentína Teresjkova 0 168752 1763051 2022-07-31T20:50:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Valentína Teresjkova]] á [[Valentína Tereshkova]] yfir tilvísun: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Valentína Tereshkova]] 5opw1lynyttl662hi3zikup0kklb3yr Spjall:Valentína Teresjkova 1 168753 1763053 2022-07-31T20:50:20Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Valentína Teresjkova]] á [[Spjall:Valentína Tereshkova]] yfir tilvísun: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Valentína Tereshkova]] 0of7kn9wa2lj1apfag1turk7bxejvel Aleksandr Solzhenitsyn 0 168754 1763055 2022-07-31T20:51:29Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Aleksandr Solzhenitsyn]] á [[Aleksandr Solzhenítsyn]]: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Solzhenítsyn]] 6je4nd7zdn5phohshq6whzg7si0f7ct Spjall:Aleksandr Solzhenitsyn 1 168755 1763057 2022-07-31T20:51:30Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Aleksandr Solzhenitsyn]] á [[Spjall:Aleksandr Solzhenítsyn]]: Skv. umritunartöflu Máltíðinda sem vitnað er til á síðu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Aleksandr Solzhenítsyn]] phfkz3944ac0lkvo697n5hwbtelsxfw Alexander Vasilyev 0 168756 1763060 2022-07-31T20:55:21Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexander Vasilyev]] á [[Aleksandr Vasíljev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Vasíljev]] 61dw8pbwb5a4ey7atyveq6auj8bm8xm Spjall:Alexander Vasilyev 1 168757 1763062 2022-07-31T20:55:22Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Alexander Vasilyev]] á [[Spjall:Aleksandr Vasíljev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Aleksandr Vasíljev]] c23j3qq8iqhm9xkv10al1mqrp2hwxrz Youddiph 0 168758 1763064 2022-07-31T20:55:53Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Youddiph]] á [[Júdíf]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Júdíf]] tv65gg0z1jthcdg6d4wttg7xpmcbpgm Spjall:Youddiph 1 168759 1763066 2022-07-31T20:55:53Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Youddiph]] á [[Spjall:Júdíf]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Júdíf]] nr3altxwiwc1dvdmipqeb68rp3mrchb Zemfira 0 168760 1763069 2022-07-31T20:56:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Zemfira]] á [[Zemfíra]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Zemfíra]] r4lsazaefowdh5f2iam2tv8k562wiea Spjall:Zemfira 1 168761 1763071 2022-07-31T20:56:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Zemfira]] á [[Spjall:Zemfíra]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Zemfíra]] 8cc5lhrn8huy8uq6t9tj57q3l0u2omh Manizha 0 168762 1763073 2022-07-31T20:57:05Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Manizha]] á [[Manízha]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Manízha]] g7a8e9ccwpldefs36m96dpv2hvgzwua Valery Leontiev 0 168763 1763075 2022-07-31T20:58:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Valery Leontiev]] á [[Valeríj Leontjev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Valeríj Leontjev]] 01zhjkgknjec7gfvtfjmzkbckoyewzo Spjall:Valery Leontiev 1 168764 1763077 2022-07-31T20:58:10Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Valery Leontiev]] á [[Spjall:Valeríj Leontjev]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Valeríj Leontjev]] 3bggybam7pwnyfwnz0bsjxjl34rk5jn Elena Katina 0 168765 1763079 2022-07-31T20:58:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Elena Katina]] á [[Elena Katína]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Elena Katína]] fpi6pg2ny4geqlv0qagrr0gwfdih30x Spjall:Elena Katina 1 168766 1763081 2022-07-31T20:58:31Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Elena Katina]] á [[Spjall:Elena Katína]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Elena Katína]] cj9u8mqcc2e4g3ci4oxoakuq6ed0dk1 Dima Bilan 0 168767 1763083 2022-07-31T20:58:55Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Dima Bilan]] á [[Díma Bílan]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Díma Bílan]] f8rx7vka8v857pwi97jk5dhrymvrox0 Spjall:Dima Bilan 1 168768 1763085 2022-07-31T20:58:55Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Dima Bilan]] á [[Spjall:Díma Bílan]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Díma Bílan]] jitbmjfg2ft6x6tlvbxcnzqai7nbs9o Lusine Gevorkyan 0 168769 1763087 2022-07-31T21:00:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Lusine Gevorkyan]] á [[Lúsíne Gevorkjan]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Lúsíne Gevorkjan]] 6puwejnjlxriu5nzg3n4pwafh06yckm Spjall:Lusine Gevorkyan 1 168770 1763089 2022-07-31T21:00:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Lusine Gevorkyan]] á [[Spjall:Lúsíne Gevorkjan]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Lúsíne Gevorkjan]] aubuo8x5k8p4brbc7t1gxsi2e82kr95 Lév Vígotskíj 0 168771 1763091 2022-07-31T21:01:30Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Lév Vígotskíj]] á [[Lev Vígotskíj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Lev Vígotskíj]] 6l2ja7nqunfnjvlpbe4n7nm79z0r24k Símon Petljúra 0 168772 1763093 2022-07-31T21:03:32Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Símon Petljúra]] á [[Symon Petljúra]]: Skv. umritunartöflu úr úkraínsku. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Symon Petljúra]] mrh2wb1gfl58howwog1rv34fjad697a Serhiy Skachenko 0 168773 1763096 2022-07-31T21:08:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Serhiy Skachenko]] á [[Serhíj Skatsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Serhíj Skatsjenko]] h7exq81off063f17gje0981qc2cuytw Andrij Sjevtsjenko 0 168774 1763098 2022-07-31T21:09:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Andrij Sjevtsjenko]] á [[Andríj Sjevtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Andríj Sjevtsjenko]] b5toiq27inbeu0b1yz9jy8kel6a7co1 Spjall:Andrij Sjevtsjenko 1 168775 1763100 2022-07-31T21:09:54Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Andrij Sjevtsjenko]] á [[Spjall:Andríj Sjevtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Andríj Sjevtsjenko]] 533lux9qmvfmk7k2o10wj94h9txrstk Akhrik Tsveiba 0 168776 1763104 2022-07-31T21:12:42Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Akhrik Tsveiba]] á [[Akhrík Tsvejba]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Akhrík Tsvejba]] pb44x39710y3n3q25yjvhlu2k2wq6ox Аndrej Aršavin 0 168777 1763106 2022-07-31T21:13:43Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Аndrej Aršavin]] á [[Аndrej Arshavín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Аndrej Arshavín]] ehmffobilicwpgzgu91utormauq6m0o Spjall:Аndrej Aršavin 1 168778 1763108 2022-07-31T21:13:43Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Аndrej Aršavin]] á [[Spjall:Аndrej Arshavín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Аndrej Arshavín]] 14q352se4dqzs5rf20ka7wl96iejgsl Dmitri Radchenko 0 168779 1763110 2022-07-31T21:14:22Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Dmitri Radchenko]] á [[Dmítríj Radtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Dmítríj Radtsjenko]] kc0zt9xqby94yc745tyt7dheiqnoyou Spjall:Dmítríj Radtsjenko 1 168780 1763111 2022-07-31T21:14:41Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: {{Æviagrip lifandi fólks}} wikitext text/x-wiki {{Æviagrip lifandi fólks}} drgnp2611b6k9h10ndo185c799yms2g 1763112 1763111 2022-07-31T21:14:48Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Æviágrip lifandi fólks}} b75xrfi0grej1bw61lv8tkm8pd648up Igor Lediakhov 0 168781 1763114 2022-07-31T21:15:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Igor Lediakhov]] á [[Ígor Ledjakhov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Ígor Ledjakhov]] 9effqb8fonrmmrvp4peb7c7nhs2bxx1 Yuriy Nikiforov 0 168782 1763116 2022-07-31T21:16:39Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Yuriy Nikiforov]] á [[Júríj Níkíforov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Júríj Níkíforov]] 93qmhjjc3pytbcqnnvx00nsc868c49z Blettamúsfugl 0 168783 1763117 2022-07-31T21:19:15Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Bjó til síðu wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Blettamúsfugl | status = LC | image = Speckled Mousebird RWD4.jpg | image_width = 250px | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Músfuglar]] (''Coliiformes'') | familia = [[Músfuglar]] (''Coliidae'') | genus = ''[[Colius]]'' | species = '''''C. striatus''''' | binomial = ''Colius striatus'' | binomial_authority = ([[Johann Friedrich Gmelin|Gmelin]], [[1789]]) }} '''Blettamúsfugl''' ([[fræðiheiti]]: ''Colius striatus'') er hvítbrúnn fugl ættaður víðsvegar í [[Afríka|Afríku]]. fbfpr8m9vk60ynkfmxxb8szfq3rj0g3 Rúslana Lízjítsjko 0 168784 1763119 2022-07-31T21:21:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Rúslana Lízjítsjko]] á [[Rúslana Lyzjytsjko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Rúslana Lyzjytsjko]] j87kk8sv1xf22d2xl9tg2fewieglwbi Spjall:Rúslana Lízjítsjko 1 168785 1763121 2022-07-31T21:21:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Rúslana Lízjítsjko]] á [[Spjall:Rúslana Lyzjytsjko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Rúslana Lyzjytsjko]] ef0fe8bf73l73qnxejzigjm68rbxiy1 Sofia Rotaru 0 168786 1763123 2022-07-31T21:23:17Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Sofia Rotaru]] á [[Sofía Rotarú]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Sofía Rotarú]] 77hjgkk5deustnb58rf48gvu9p8iju2 Viktor Jústsjenkó 0 168787 1763125 2022-07-31T21:25:34Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Viktor Jústsjenkó]] á [[Víktor Júsjtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Víktor Júsjtsjenko]] s1avenyiyust6ioy7lqorfl8ckjkqs1 Spjall:Viktor Jústsjenkó 1 168788 1763127 2022-07-31T21:25:35Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Viktor Jústsjenkó]] á [[Spjall:Víktor Júsjtsjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Víktor Júsjtsjenko]] nsrhj4g6nbnx0o1jsult8acz2ywkgyt Olexander Túrtsínov 0 168789 1763133 2022-07-31T21:30:12Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Olexander Túrtsínov]] á [[Oleksandr Túrtsjínov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Oleksandr Túrtsjínov]] 0ay167ejacbeewam0914f2kk3r01osk Spjall:Olexander Túrtsínov 1 168790 1763135 2022-07-31T21:30:12Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Olexander Túrtsínov]] á [[Spjall:Oleksandr Túrtsjínov]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Oleksandr Túrtsjínov]] toav4jqi3wseu860wr58kumyu62ns1z Volodímír Selenskíj 0 168791 1763138 2022-07-31T21:31:40Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Volodímír Selenskíj]] á [[Volodymyr Zelenskyj]]: Færi, vonandi í síðasta sinn, á umritun skv. umritunartöflu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Volodymyr Zelenskyj]] 2q7clrlrcjudi2tzdubn8gb8mhibn41 Spjall:Volodímír Selenskíj 1 168792 1763140 2022-07-31T21:31:40Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Volodímír Selenskíj]] á [[Spjall:Volodymyr Zelenskyj]]: Færi, vonandi í síðasta sinn, á umritun skv. umritunartöflu Árnastofnunar. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Volodymyr Zelenskyj]] b8pudrmydza5ch9ee0ywrm5v4elu8cy Júlía Tímósjenkó 0 168793 1763151 2022-07-31T21:39:18Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Júlía Tímósjenkó]] á [[Júlía Tymosjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Júlía Tymosjenko]] d2xtwf22zfn3db1yx2qwk6309gqhlq3 Spjall:Júlía Tímósjenkó 1 168794 1763153 2022-07-31T21:39:18Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Júlía Tímósjenkó]] á [[Spjall:Júlía Tymosjenko]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Júlía Tymosjenko]] lo33jvbcxb4io1ltsvpknhksbz94o6o Grýla kallar á börnin sín 0 168795 1763157 2022-07-31T21:52:49Z Thorsteinn1996 72179 Ný síða: '''Grýla kallar á börnin sín''' er gamalt [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskt þjóðkvæði]], nánar tiltekið Grýlukvæði, til í fjölmörgum gerðum, um Grýlu og börn hennar. : Grýla kallar á börnin sín. : Þegar hún fer að sjóða : til jóla. : Komið þið hingað öll til mín, : Leppur, Skreppur, : og Leiðindaskjóða. : Völustallur og Bóla, : og Sighvatur og Sóla. wikitext text/x-wiki '''Grýla kallar á börnin sín''' er gamalt [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskt þjóðkvæði]], nánar tiltekið Grýlukvæði, til í fjölmörgum gerðum, um Grýlu og börn hennar. : Grýla kallar á börnin sín. : Þegar hún fer að sjóða : til jóla. : Komið þið hingað öll til mín, : Leppur, Skreppur, : og Leiðindaskjóða. : Völustallur og Bóla, : og Sighvatur og Sóla. jhdj10jtbaar78vbe4wpetw16iw8puq 1763159 1763157 2022-07-31T21:55:19Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki {{Wikiheimild|Grýla kallar á börnin sín|Grýla kallar á börnin sín}} '''Grýla kallar á börnin sín''' er gamalt [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskt þjóðkvæði]], nánar tiltekið Grýlukvæði, til í fjölmörgum gerðum, um Grýlu og börn hennar. : Grýla kallar á börnin sín. : Þegar hún fer að sjóða : til jóla. : Komið þið hingað öll til mín, : Leppur, Skreppur, : og Leiðindaskjóða. : Völustallur og Bóla, : og Sighvatur og Sóla. gsrc19el4qu3hqqoi8s4z7bxas62nyl 1763160 1763159 2022-07-31T21:55:38Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki {{Wikiheimild|Grýla kallar á börnin sín|Grýla kallar á börnin sín}} '''Grýla kallar á börnin sín''' er gamalt [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskt þjóðkvæði]], nánar tiltekið [[Grýlukvæði]], til í fjölmörgum gerðum, um Grýlu og börn hennar. : Grýla kallar á börnin sín. : Þegar hún fer að sjóða : til jóla. : Komið þið hingað öll til mín, : Leppur, Skreppur, : og Leiðindaskjóða. : Völustallur og Bóla, : og Sighvatur og Sóla. ob5vjzukop7o6o64e070e8iyfqozkeh 1763161 1763160 2022-07-31T21:55:49Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki {{Wikiheimild|Grýla kallar á börnin sín|Grýla kallar á börnin sín}} '''Grýla kallar á börnin sín''' er gamalt [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskt þjóðkvæði]], nánar tiltekið [[Grýlukvæði]], til í fjölmörgum gerðum, um [[Grýla|Grýlu]] og börn hennar. : Grýla kallar á börnin sín. : Þegar hún fer að sjóða : til jóla. : Komið þið hingað öll til mín, : Leppur, Skreppur, : og Leiðindaskjóða. : Völustallur og Bóla, : og Sighvatur og Sóla. 0ejtrdnrcm3ee7wr6e3epqh7ff8yxf6 Bláhrani 0 168796 1763162 2022-07-31T21:55:53Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Bjó til síðu wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Bláhrani<br />Álfakráka | status = LC | image = European roller.jpg | image_width = 250px | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Pharomachrus]]'' | species = '''''C. garrulus''''' | binomial = ''Coracias garrulus'' | binomial_authority = ([[Carl Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]) }} '''Bláhrani''' eða '''Álfakráka''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias garrulus'') er blár fugl ættaður víðsvegar um [[Balkanskagi|Suður-Evrópu]], [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og vesturhluta [[Asía|Asíu]]. jfhms18o30wchd2xukwasxpecnpn7d9 1763163 1763162 2022-07-31T21:56:45Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Leiðrétting wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Bláhrani<br />Álfakráka | status = LC | image = European roller.jpg | image_width = 250px | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Meitilfuglar]] (''Coraciiformes'') | familia = [[Hranar]] (''Coraciidae'') | genus = ''[[Coracias]]'' | species = '''''C. garrulus''''' | binomial = ''Coracias garrulus'' | binomial_authority = ([[Carl Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]) }} '''Bláhrani''' eða '''Álfakráka''' ([[fræðiheiti]]: ''Coracias garrulus'') er blár fugl ættaður víðsvegar um [[Balkanskagi|Suður-Evrópu]], [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og vesturhluta [[Asía|Asíu]]. e1v72shlrbcbqb9mlzwe81xtebbuei7 Viktor Janúkóvitsj 0 168797 1763170 2022-07-31T22:04:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Viktor Janúkóvitsj]] á [[Víktor Janúkovytsj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Víktor Janúkovytsj]] m4f4plhw5jd56mqx5er9xdv7rle77cn Spjall:Viktor Janúkóvitsj 1 168798 1763172 2022-07-31T22:04:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Spjall:Viktor Janúkóvitsj]] á [[Spjall:Víktor Janúkovytsj]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Spjall:Víktor Janúkovytsj]] gwtkog7ienmh3kkizlxwz0w79vt8xk4 Bill Russell 0 168799 1763174 2022-07-31T22:08:52Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Mynd:Bill russell dribbling (cropped).jpg|thumb|Bill Russell. 1960.]] [[Mynd:Bill Russell - 2005 NBA Legends Tour - 1-21-05.jpg|thumb|Bill Russell. 2005.]] '''William Felton Russell''' ([[12. febrúar]], [[1934]] – [[31. júlí]], [[2022]]) var bandarískur körfuboltamaður sem spilaði sem miðvörður hjá [[Boston Celtics]] frá 1956 til 1969. Hann vann 11 NBA titla, varð MVP (Most Valuable Player) fimm sinnum og komst í stjörnulið deildarinnar 12 sinnum. Á Ólympí... wikitext text/x-wiki [[Mynd:Bill russell dribbling (cropped).jpg|thumb|Bill Russell. 1960.]] [[Mynd:Bill Russell - 2005 NBA Legends Tour - 1-21-05.jpg|thumb|Bill Russell. 2005.]] '''William Felton Russell''' ([[12. febrúar]], [[1934]] – [[31. júlí]], [[2022]]) var bandarískur körfuboltamaður sem spilaði sem miðvörður hjá [[Boston Celtics]] frá 1956 til 1969. Hann vann 11 NBA titla, varð MVP (Most Valuable Player) fimm sinnum og komst í stjörnulið deildarinnar 12 sinnum. Á Ólympíuleikunum vann hann gull með landsliðinu 1956. Russel var einn besti varnarmaður deildarinnar, varð frákastakóngur 4 sinnum og er næsthæstur í fráköstum frá upphafi. Hann ásamt [[Wilt Chamberlain]], vini og andstæðingi, eru þeir einu sem hafa náð meira en 50 fráköstum í leik. Eftir leikmannaferilinn var hann ráðinn fyrsti svarti þjálfarinn í NBA þegar hann tók við Celtics. Síðar þjálfaði hann líka [[Seattle SuperSonics]] og [[Sacramento Kings]]. {{fd|1934|2022}} [[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]] kl084ngr7apc8dj8naza0fm16a74bq3 1763183 1763174 2022-07-31T22:11:47Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Bill russell dribbling (cropped).jpg|thumb|Bill Russell. 1960.]] [[Mynd:Bill Russell - 2005 NBA Legends Tour - 1-21-05.jpg|thumb|Bill Russell. 2005.]] '''William Felton Russell''' ([[12. febrúar]], [[1934]] – [[31. júlí]], [[2022]]) var bandarískur körfuboltamaður sem spilaði sem miðvörður hjá [[Boston Celtics]] frá 1956 til 1969. Hann vann 11 [[NBA]] titla, varð MVP (Most Valuable Player) fimm sinnum og komst í stjörnulið deildarinnar 12 sinnum. Á Ólympíuleikunum vann hann gull með landsliðinu 1956. Russell var einn besti varnarmaður deildarinnar, varð frákastakóngur 4 sinnum og er næsthæstur í fráköstum frá upphafi. Hann ásamt [[Wilt Chamberlain]], vini og andstæðingi, eru þeir einu sem hafa náð meira en 50 fráköstum í leik. Eftir leikmannaferilinn var hann ráðinn fyrsti svarti þjálfarinn í NBA þegar hann tók við Celtics. Síðar þjálfaði hann líka [[Seattle SuperSonics]] og [[Sacramento Kings]]. {{fd|1934|2022}} [[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]] 3m3viy4y20joqxvwpgohz7oio53opg8 Flokkur:Rússneskir herforingjar 14 168800 1763209 2022-07-31T22:51:44Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: [[Flokkur:Herforingjar eftir löndum]] [[Flokkur:Rússneskir hermenn|Herforingjar]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Herforingjar eftir löndum]] [[Flokkur:Rússneskir hermenn|Herforingjar]] 37xc0xqor3peddjxrrvqr4vyfh0wpnn Sjampanía 0 168802 1763215 2022-07-31T23:04:21Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Sjampanía]] á [[Champagne (hérað)]] yfir tilvísun: taka til baka. Sjampanía er í sviga og þetta er heimild frá 1835... Sviginn er líklega fyrir framburð. wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Champagne (hérað)]] i60djk5hb8ra7t7loiqmxbkbrblssbl Símbírsk 0 168803 1763224 2022-07-31T23:19:56Z TKSnaevarr 53243 Tilvísun á [[Úljanovsk]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Úljanovsk]] pdgfznljzmgigr7zz8lnqnosqy7tbol Alexander Oparin 0 168804 1763227 2022-07-31T23:27:53Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Alexander Oparin]] á [[Aleksandr Oparín]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Aleksandr Oparín]] oeums64zwm42gmtde76wxen7t55f2k2 Flokkur:Sovéskir vísindamenn 14 168805 1763237 2022-07-31T23:59:52Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: [[Flokkur:Sovétmenn|Vísindamenn]] [[Flokkur:Vísindamenn eftir þjóðerni]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Sovétmenn|Vísindamenn]] [[Flokkur:Vísindamenn eftir þjóðerni]] ed4rj4efsr0uso1okdoowbppfvkmohu Konstantín Tsjernenkó 0 168806 1763239 2022-08-01T00:01:29Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Konstantín Tsjernenkó]] á [[Konstantín Tsjernenko]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Konstantín Tsjernenko]] 0juhwgux9dc1ffkjzfp9749cmm3m04a Vera Mukhina 0 168807 1763242 2022-08-01T00:03:19Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vera Mukhina]] á [[Vera Múkhína]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vera Múkhína]] eycviufwl3ti7swakzgs3imvx1z2ybs Wikipedia:Grein mánaðarins/08, 2022 4 168808 1763254 2022-08-01T00:17:19Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: <div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333"> [[Mynd:Loujain Alhathloul.jpg|160px]]</div> '''[[Loujain al-Hathloul]]''' (f. 31. júlí 1989) er [[Sádi-Arabía|sádi-arabísk]] [[Kvenréttindi|kvenréttindakona]], [[áhrifavaldur]] á [[Samfélagsmiðlar|samfélagsmiðlum]] og fyrrum [[pólitískur fangi]]. Hún er útskrifuð úr [[Háskólinn í Bresku Kólumbíu|Háskólanum í Bresku Kólumbíu]]. Al-Hathloul hefur nokkrum sinnum verið handtekin... wikitext text/x-wiki <div style="float:left; margin: 0px 15px 0 0; border: 1px solid #333333"> [[Mynd:Loujain Alhathloul.jpg|160px]]</div> '''[[Loujain al-Hathloul]]''' (f. 31. júlí 1989) er [[Sádi-Arabía|sádi-arabísk]] [[Kvenréttindi|kvenréttindakona]], [[áhrifavaldur]] á [[Samfélagsmiðlar|samfélagsmiðlum]] og fyrrum [[pólitískur fangi]]. Hún er útskrifuð úr [[Háskólinn í Bresku Kólumbíu|Háskólanum í Bresku Kólumbíu]]. Al-Hathloul hefur nokkrum sinnum verið handtekin og síðan sleppt fyrir að óhlýðnast banni gegn því að konur aki bílum í Sádi-Arabíu. Hún var handtekin í maí árið 2018 ásamt fleiri kunnum kvenréttindakonum fyrir að „reyna að grafa undan stöðugleika konungsríkisins“. Í október árið 2018 var eiginmaður hennar, uppistandarinn [[Fahad Albutairi]], einnig framseldur til sádi-arabískra stjórnvalda frá Jórdaníu og var settur í fangelsi. Hathloul var sleppt úr fangelsi þann 10. febrúar 2021. Al-Hathloul var í þriðja sæti á lista yfir 100 áhrifamestu Arabakonur heims árið 2015. Þann 14. mars 2019 tilkynnti [[PEN America]] að Hathloul myndi hljóta PEN/Barbey-ritfrelsisverðlaunin ásamt [[Nouf Abdulaziz]] og [[Eman Al-Nafjan]]. Verðlaunin voru afhent þann 21. maí á bandarískri bókmenntahátíð PEN. Árið 2019 taldi tímaritið ''[[Time]]'' Hathloul meðal 100 áhrifamestu einstaklinga ársins. <div align=right><small>''Fyrri mánuðir: [[Ridley Scott]] &ndash; [[Kóranismi]] &ndash; [[Seinna stríð Kína og Japans]] &ndash; [[Hildur Guðnadóttir]] &ndash; [[Bohdan Khmelnytskyj]] </small></div> fkx0d9utnohqo13dq6nya4ybm5w4xqc Aleksandr Oparin 0 168809 1763258 2022-08-01T00:21:55Z TKSnaevarr 53243 Tilvísun á [[Aleksandr Oparín]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Aleksandr Oparín]] i88b3n2lg9v0ottrew8uzq9etsp64ur Flokkur:Sovéskir lífefnafræðingar 14 168810 1763266 2022-08-01T00:52:37Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: [[Flokkur:Lífefnafræðingar]] [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn|Vísindamenn]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Lífefnafræðingar]] [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn|Vísindamenn]] 05nfd863vx7ytwb5ukz5kbxp0b4od1r Vladimir Propp 0 168811 1763269 2022-08-01T01:04:58Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Vladimir Propp]] á [[Vladímír Propp]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Vladímír Propp]] ipr84ij6xdvi0t1prikt27lqil5yaye Flokkur:Sovéskir textafræðingar 14 168812 1763272 2022-08-01T01:07:39Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn|Textafræðingar]] [[Flokkur:Textafræðingar]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Sovéskir vísindamenn|Textafræðingar]] [[Flokkur:Textafræðingar]] b7l9g5l2na69a527t3s5mmh76eo0dpq