Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.23 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall 1981 0 1560 1763858 1737699 2022-08-05T21:51:10Z 89.160.233.104 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''1981''' ('''MCMLXXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 81. [[ár]] [[20. öldin|20. aldar]] og hófst á [[fimmtudagur|fimmtudegi]]. == Atburðir== ===Janúar=== [[Mynd:Iran_hostages_return.jpg|thumb|right|Bandarísku gíslarnir við heimkomuna 27. janúar.]] * [[1. janúar]] - [[Grikkland]] gekk í [[Evrópubandalagið]]. * [[1. janúar]] - [[Myntbreytingin]]: Tvö núll voru tekin aftan af íslenska gjaldmiðlinum. * [[2. janúar]] - Breski raðmorðinginn [[Peter Sutcliffe]] var handtekinn vegna stolinna númeraplatna. * [[5. janúar]] - [[Pauli Ellefsen]] varð lögmaður Færeyja. * [[10. janúar]] - [[Borgarastyrjöldin í El Salvador]]: [[FMLN]] hóf stórsókn og lagði héruðin [[Morazán]] og [[Chalatenango]] undir sig. * [[14. janúar]] - Ríkisstjórn Íslands tók [[Barnalánið]] svokallaða hjá Hambros í London. * [[15. janúar]] - [[Jóhannes Páll 2.]] páfi tók á móti sendinefnd frá [[Samstaða (pólskt verkalýðsfélag)|Samstöðu]] í Vatíkaninu. * [[16. janúar]] - Herlögum er aflétt á [[Filippseyjar|Filippseyjum]]. * [[20. janúar]] - [[Ronald Reagan]] tók við forsetaembætti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] af [[Jimmy Carter]]. * [[20. janúar]] - [[Íran]]ir slepptu 52 bandarískum gíslum sem verið höfðu í haldi í 14 mánuði. * [[21. janúar]] - Fyrsti bíllinn af gerðinni [[DeLorean DMC-12]] var framleiddur á Norður-Írlandi. * [[25. janúar]] - [[Jiang Qing]] var dæmd til dauða í Alþýðulýðveldinu Kína. * [[27. janúar]] - Indónesíska farþegaskipið ''Tamponas 2'' fórst í [[Jövuhaf]]i. 580 létust. ===Febrúar=== * [[3. febrúar]] - [[Litla-Brekka]] við Suðurgötu í Reykjavík, síðasti torfbær borgarinnar, var rifin. * [[4. febrúar]] - [[Gro Harlem Brundtland]] varð forsætisráðherra Noregs í fyrsta sinn. * [[9. febrúar]] - Forsætisráðherra Póllands, [[Józef Pińkowski]], sagði af sér. Herforinginn [[Wojciech Jaruzelski]] tók við af honum. * [[14. febrúar]] - Eldsvoði á diskótekinu Stardust í [[Dublin]] varð til þess að 48 létust. * [[23. febrúar]] - [[Antonio Tejero]] ásamt meðlimum úr [[spænska herlögreglan|spænsku herlögreglunni]] reyndi að fremja valdarán á Spáni en mistókst. * [[24. febrúar]] - Öflugur jarðskjálfti gekk yfir [[Aþena|Aþenu]] með þeim afleiðingum að 22 létust og 4000 hús hrundu. * [[24. febrúar]] - [[Buckingham-höll]] lýsti opinberlega yfir trúlofun [[Karl Bretaprins|Karls Bretaprins]] og lafði [[Díana Spencer|Díönu Spencer]]. ===Mars=== [[Mynd:Al_Haig_speaks_to_press_1981.jpg|thumb|right|Alexander Haig talar við fjölmiðla eftir skotárásina á Reagan.]] * [[1. mars]] - [[Bobby Sands]], meðlimur í [[Írski lýðveldisherinn|Írska lýðveldishernum]], hóf hungurverkfall í [[Long Kesh]]-fangelsi. Hann lést 5. maí sama ár. * [[7. mars]] - Lagið „Af litlum neista“ sigraði [[Söngvakeppni sjónvarpsins]] þegar hún var haldin í fyrsta sinn. * [[11. mars]] - [[Augusto Pinochet]] hóf nýtt átta ára kjörtímabil sem forseti Chile. * [[13. mars]] - Kvikmyndin ''[[Punktur punktur komma strik (kvikmynd)|Punktur punktur komma strik]]'' var frumsýnd í Reykjavík. * [[14. mars]] - Íslenska skyndibitakeðjan [[Tommaborgarar]] var stofnuð. * [[17. mars]] - Ítalska lögreglan uppgötvaði lista með nöfnum meintra meðlima í leynireglunni [[P2]]. * [[19. mars]] - Þrír verkamenn létust og fimm slösuðust við prófanir á [[Geimskutlan Columbia|geimskutlunni Columbia]]. * [[27. mars]] - Mikil bílasýning, ''Auto '81'', var haldin í [[Reykjavík]]. Þar voru meðal annars sýndir [[Rolls Royce]]- og [[Lamborghini]]-bílar. * [[29. mars]] - [[Lundúnamaraþonið]] var sett í fyrsta sinn. * [[30. mars]] - [[Ronald Reagan]] var skotinn í brjóstið fyrir utan hótel í [[Washington (borg)|Washington]] af [[John Hinckley]]. * [[30. mars]] - Kvikmyndin ''[[Chariots of Fire]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum. ===Apríl=== [[Mynd:1981_Brixton_Riots.jpg|thumb|right|Lögreglumenn mynda skjaldborg í Brixton.]] * [[Apríl]] - Íslenska hljómplötuútgáfan [[Gramm (útgáfa)|Grammið]] var stofnuð. * [[1. apríl]] - Íslenska hljómsveitin [[Grýlurnar]] var stofnuð. * [[1. apríl]] - [[Sumartími]] var tekinn upp í Sovétríkjunum. * [[4. apríl]] - Breska hljómsveitin [[Bucks Fizz]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] með laginu „Making Your Mind Up“. * [[9. apríl]] - Eldgos hófst í [[Hekla|Heklu]]. Það stóð stutt og er venjulega talið sem framhald gossins árið áður. * [[10. apríl]] - Fjölflokkakerfi var tekið upp í [[Túnis]]. * [[11. apríl]] - [[Uppþotin í Brixton 1981]]: Mótmælendur köstuðu bensínsprengjum og rændu verslanir í Brixtonhverfinu í London. * [[12. apríl]] - [[Geimskutla|Geimskutlu]] var skotið á loft í fyrsta sinn (''[[Geimskutlan Columbia|Columbia]]''). * [[15. apríl]] - Fyrsta [[Coca Cola]]-verksmiðjan í [[Kína]] hóf starfsemi. * [[19. apríl]] - Dýragarðurinn [[Le Cornelle]] var stofnaður í Valbrembo á Ítalíu. * [[24. apríl]] - Fjölflokkakerfi var tekið upp í [[Senegal]]. * [[25. apríl]] - Yfir 100 starfsmenn [[kjarnorkuver]]s urðu fyrir [[geislun]] á meðan viðgerð stóð yfir í [[Tsuruga]] í [[Japan]]. ===Maí=== [[Mynd:Meeting_François_MITTERRAND_Caen_1981.jpg|thumb|right|Mitterand í kosningabaráttunni 1981.]] * [[1. maí]] - [[Landssamband kartöflubænda]] var stofnað á Íslandi. * [[4. maí]] - [[Hönd]] var grædd á stúlku eftir [[vinnuslys]] í fyrsta sinn á Íslandi. * [[4. maí]] - [[Samtök evrópskra laganema]] voru stofnuð í Vínarborg. * [[6. maí]] - Framhaldsþátturinn ''[[Dallas (sjónvarpsþáttur)|Dallas]]'' hóf göngu sína í Íslenska ríkissjónvarpinu. * [[13. maí]] - [[Mehmet Ali Ağca]] skaut [[Jóhannes Páll 2.|Jóhannes Pál páfa 2.]] á Péturstorgi í Róm. * [[21. maí]] - [[François Mitterrand]] varð forseti Frakklands. * [[25. maí]] - [[Persaflóasamstarfsráðið]] var stofnað. * [[27. maí]] - Fjórir menn fórust í [[flugslys]]i á [[Holtavörðuheiði]] og fannst flak [[flugvél|vélarinnar]] ekki fyrr en [[10. júní]] þrátt fyrir mikla leit. * [[30. maí]] - Forseti Bangladess, [[Ziaur Rahman]], var myrtur í [[Chittagong]]. * [[31. maí]] - [[Borgarastyrjöldin á Srí Lanka]]: [[Bókasafnið í Jaffna]] var brennt til grunna. ===Júní=== * [[Júní]] - Japanski tölvuleikurinn ''[[Frogger]]'' kom fyrst út. * [[5. júní]] - Fyrstu tilfelli [[alnæmi]]s voru greind í [[Los Angeles]]. * [[6. júní]] - [[Lestarslysið í Bihar]]: Milli 500 og 800 létust þegar yfirfullir lestarvagnar féllu af teinunum ofaní [[Bagmatifljót]] á Indlandi. * [[12. júní]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Leitin að týndu örkinni]]'' var frumsýnd. * [[15. júní]] - [[Garðar Cortes]] óperusöngvari fékk [[Íslensku bjartsýnisverðlaunin|Bjarsýnisverðlaun Brøstes]] þegar þau voru veitt í fyrsta sinn. * [[17. júní]] - [[Norræni tungumálasáttmálinn]] var undirritaður. * [[19. júní]] - Tveir eggjaþjófar með á annað hundrað [[önd|andaregg]] í fórum sínum voru handteknir á leið úr landi á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]]. * [[20. júní]] - [[Keflavíkurganga|Friðarganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|herstöðvaandstæðinga]] var gengin frá hliði [[herstöð]]varinnar til [[Reykjavík]]ur. * [[22. júní]] - [[Abolhassan Banisadr]] Íransforseti var settur af. * [[27. júní]] - Fyrsti [[paintball]]-leikurinn fór fram í [[New Hampshire]]. * [[27. júní]] - [[Banjúlsáttmálinn]] um mannréttindi var samþykktur á fundi Afríkusambandsins í Naíróbí í Kenýa. * [[28. júní]] - [[Giovanni Spadolini]] varð forsætisráðherra Ítalíu í fyrsta sinn. * [[28. júní]] - [[Muhammed Beheshti]] og sjötíu aðrir meðlimir í [[Íranski lýðveldisflokkurinn|Íranska lýðveldisflokknum]] voru myrtir í sprengjuárás. ===Júlí=== [[Mynd:Hyatt_Regency_collapse_floor_view.PNG|thumb|right|Göngubrýrnar á Hyatt Regency-hótelinu.]] * [[2. júlí]] - Meðlimir [[Wonderland-gengið|Wonderland-gengisins]] í Los Angeles voru myrtir. * [[3. júlí]] - [[Toxteth-uppþotin]] hófust í Liverpool á Englandi. * [[7. júlí]] - [[Sandra Day O'Connor]] var skipuð dómari við [[Hæstiréttur Bandaríkjanna|hæstarétt Bandaríkjanna]] fyrst kvenna. * [[9. júlí]] - Japanski tölvuleikurinn ''[[Donkey Kong]]'' kom út fyrir spilakassa. * [[16. júlí]] - [[Mahathir bin Mohamad]] varð forsætisráðherra Malasíu. * [[17. júlí]] - Tvær göngubrýr á [[Hyatt Regency]]-hótelinu í Kansas City hrundu með þeim afleiðingum að 114 manns létust. * [[17. júlí]] - [[Ísraelsher]] gerði sprengjuárás á byggingar í [[Beirút]] með þeim afleiðingum að 300 óbreyttir borgarar létust. Aðgerðin var fordæmd um allan heim. * [[19. júlí]] - Á [[Stóra-Giljá|Stóru-Giljá]] í [[Húnavatnssýsla|Húnavatnssýslu]] var afhjúpaður minnisvarði um [[Þorvaldur víðförli|Þorvald víðförla]] og [[Friðrik biskup af Saxlandi]]. * [[21. júlí]] - Pandan [[Tohui]] fæddist í [[Chapultepec-dýragarðurinn|Chapultepec-dýragarðinum]] í Mexíkóborg. Hún er fyrsta pandan sem fæðst hefur í dýragarði og lifað. * [[29. júlí]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] gengu í hjónaband. ===Ágúst=== [[Mynd:Reagan_speaks_on_air_traffic_controllers_strike_1981.jpg|thumb|right|Reagan heldur ræðu um verkfall flugumferðarstjóra 3. ágúst.]] * [[1. ágúst]] - Sjónvarpsstöðin [[MTV]] hóf útsendingar. * [[5. ágúst]] - Ronald Reagan sagði upp 11.359 flugumferðarstjórum sem voru í verkfalli. * [[9. ágúst]] - [[Stokksnesganga]] er haldin á vegum [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka herstöðvaandstæðinga]]. * [[12. ágúst]] - [[IBM Personal Computer]] var sett á markað. * [[19. ágúst]] - [[Sidraflóaatvikið 1981]]: Tvær líbískar orrustuþotur voru skotnar niður af bandarískum orrustuþotum yfir Sidraflóa. * [[22. ágúst]] - Á [[Staðastaður|Staðastað]] á [[Snæfellsnes]]i var afhjúpaður minnisvarði um [[Ari fróði Þorgilsson|Ara fróða Þorgilsson]]. * [[28. ágúst]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[28. ágúst]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[30. ágúst]] - Forseti Írans, [[Muhammed Ali Rajai]], og forsætisráðherrann, [[Muhammed Javad Bahonar]], voru myrtir. * [[31. ágúst]] - Tuttugu slösuðust þegar sprengja sprakk á [[Ramsteinherstöðin]]ni í Vestur-Þýskalandi. ===September=== [[Mynd:Simon_and_Garfunkel_10-146.jpg|thumb|right|Áhorfendur á tónleikum Simon og Garfunkel í Central Park.]] * [[September]] - [[Ríkisútvarpið]] tók á móti erlendu fréttaefni í gegnum gervihnött í fyrsta skipti. * [[3. september]] - [[Anwar Sadat]] neyddi páfa koptísku kirkjunnar, [[Shenouda 3.]], í útlegð. * [[13. september]] - [[Fjölbrautaskóli Suðurlands]] var settur í fyrsta sinn. * [[13. september]] - [[Borgarfjarðarbrúin]] var vígð, næstlengsta brú á Íslandi, 520 metra löng. * [[15. september]] - Út af [[Ritur (fjall)|Rit]] veiddist [[risalúða]], sem reyndist vera 268 sentimetra löng og vóg yfir fjórðung úr [[tonn]]i. * [[16. september]] - Fyrsti þátturinn í þáttaröðinni ''[[Pósturinn Páll]]'' var sendur út á [[BBC]]1. * [[18. september]] - [[Franska þingið]] afnam [[dauðarefsing]]u. * [[19. september]] - ''[[Tungufoss (skip)|Tungufoss]]'' sökk á [[Ermarsund]]i, en allri áhöfninni var bjargað. * [[19. september]] - Um hálf milljón manna sótti tónleika [[Simon og Garfunkel]] í Central Park í New York-borg. * [[20. september]] - 300 létust þegar brasilíska fljótaskipinu ''Sobral Santos'' hvolfdi á [[Amasónfljót]]i. * [[21. september]] - [[Belís]] fékk sjálfstæði frá Bretlandi. * [[23. september]] - [[Hornsteinn]] var lagður að [[Þjóðarbókhlaðan|Þjóðarbókhlöðunni]] í [[Reykjavík]]. * [[26. september]] - Fyrsta flug [[Boeing 767]]-þotu. * [[26. september]] - [[Sydneyturninn]] var opnaður almenningi. * [[27. september]] - [[Háhraðalest]] [[TGV]] hóf ferðir milli Parísar og Lyon í Frakklandi. * [[28. september]] - Bresku teiknimyndaþættirnir ''[[Danger Mouse]]'' hófu göngu sína á [[ITV]]. ===Október=== * [[Október]] - [[Glerárprestakall]] var stofnað á Akureyri. * [[1. október]] - [[Norræna farsímakerfið]] (NMT) var opnað fyrir notkun. * [[1. október]] - [[Pétur Sigurgeirsson]] tók við embætti biskups Íslands. * [[1. október]] - Ökumenn og farþegar í framsæti [[bifreið]]a voru skyldaðir til þess að spenna [[öryggisbelti]]n við akstur á vegum. Um leið var heimilað að aka [[reiðhjól]]um á gangstéttum og stígum. * [[2. október]] - Breska hljómsveitin [[The Police]] gaf út breiðskífuna ''[[Ghost in the Machine]]''. * [[6. október]] - Forseti Egyptalands, [[Anwar Sadat]], var myrtur. * [[10. október]] - Um 300.000 manns mótmæltu [[karnavopn]]um í [[Bonn]] í Vestur-Þýskalandi. * [[14. október]] - [[Hosni Mubarak]] var settur forseti [[Egyptaland]]s. * [[21. október]] - [[Andreas Papandreou]] varð forsætisráðherra [[Grikkland]]s. * [[22. október]] - [[Hrauneyjafossvirkjun]] á Íslandi var gangsett. * [[27. október]] - Sovéski kafbáturinn ''[[S-363]]'' strandaði við [[Karlskrona]] í Svíþjóð. * [[27. október]] - Forseti Finnlands, [[Urho Kekkonen]], fór í frí af heilsufarsástæðum. * [[28. október]] - Hljómsveitin [[Metallica]] var stofnuð í Los Angeles. * [[31. október]] - Kvikmyndin ''[[Útlaginn]]'' var frumsýnd á Íslandi. ===Nóvember=== * [[1. nóvember]] - [[Antígva og Barbúda]] fékk sjálfstæði frá Bretlandi. * [[9. nóvember]] - [[Þrælahald]] var afnumið í Máritaníu. * [[12. nóvember]] - Kirkjuþing [[enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjunnar]] samþykkti að heimila vígslu kvenna. * [[12. nóvember]] - [[Geimskutlan Columbia]] fór á loft í annað sinn og var þar með fyrsta geimfarið sem var endurnýtt. * [[18. nóvember]] - Áttunda hrina [[Kröflueldar|Kröfluelda]] hófst og stóð hún í fimm daga. * [[21. nóvember]] - [[Landssamband framsóknarkvenna]] var stofnað á Íslandi. * [[21. nóvember]] - Um 350.000 manns mótmæltu [[kjarnavopn]]um í [[Antwerpen]] í Belgíu. * [[23. nóvember]] - [[Íran-kontrahneykslið]]: Ronald Reagan gaf [[Bandaríska leyniþjónustan|leyniþjónustunni]] leyfi til að styðja við [[Kontraskæruliðar|Kontraskæruliða]] í Níkaragva. * [[26. nóvember]] - [[Dagblaðið (1975)|Dagblaðið]] og [[Vísir (dagblað)|Vísir]] sameinuðust í Dagblaðið Vísi, síðar [[DV]]. * [[26. nóvember]] - [[Broadway (skemmtistaður)|Broadway]], veitinga- og skemmtistaður við [[Álfabakki|Álfabakka]] í [[Reykjavík]], var opnaður. * [[30. nóvember]] - Fulltrúar [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] hófu afvopnunarviðræður í [[Genf]]. ===Desember=== [[Mynd:AGAD_Gen._Wojciech_jaruzelski_13_grudnia_1981.png|thumb|right|Jaruzelski lýsir yfir gildistöku herlaga í sjónvarpi í Póllandi 13. desember.]] * [[Desember]] - [[Þjórsárver]] voru friðlýst * [[Desember]] - Fyrsta breiðskífa [[Venom]], ''[[Welcome to Hell]]'', kom út í Englandi. * [[1. desember]] - [[Inex-Adria Aviopromet flug 1308]] rakst á fjall á Korsíku og fórst með 180 manns um borð. * [[4. desember]] - Stytta af [[Heilög Barbara|heilagri Barböru]] var afhjúpuð á messudegi hennar í kapellunni í [[Kapelluhraun]]i við [[Straumsvík]]. * [[9. desember]] - Bandaríski aðgerðasinninn [[Mumia Abu-Jamal]] var handtekinn vegna morðs á lögreglumanni. * [[11. desember]] - [[El Mozote-blóðbaðið]] í [[El Salvador]] þar sem 900 manns voru drepnir af hersveitum. * [[13. desember]] - [[Wojciech Jaruzelski]] lýsti yfir gildistöku [[herlög|herlaga]] í [[Pólland]]i. * [[14. desember]] - [[Ísrael]] innlimaði [[Gólanhæðir]]. * [[15. desember]] - Sendiráð [[Írak]]s í [[Beirút]] eyðilagðist í bílsprengju. Sýrlandi var kennt um sprenginguna. * [[20. desember]] - [[Penlee-björgunarslysið]] átti sér stað undan strönd Cornwall. * [[21. desember]] - [[Belís]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i. * [[26. desember]] - Kvikmyndin ''[[Jón Oddur & Jón Bjarni]]'' var frumsýnd í Reykjavík. * [[26. desember]] - Leikritið ''[[Hús skáldsins]]'' eftir [[Halldór Laxness]] var frumflutt og þá jafnframt lagið „[[Maístjarnan]]“ eftir [[Jón Ásgeirsson]]. * [[31. desember]] - [[Jerry Rawlings]] varð forseti [[Gana]] eftir valdarán. ===Ódagsettir atburðir=== * Íslenska hljómsveitin [[Tappi Tíkarrass]] var stofnuð. * [[Tölvubankinn]] var stofnaður í Reykjavík. * Bandaríska hljómsveitin [[Whodini]] var stofnuð í New York-borg. * [[Fjölbrautarskólinn við Ármúla]] var stofnaður í Reykjavík. * [[Bókaútgáfan Vaka]] var stofnuð í Reykjavík. * Forritunarmálið [[BBC BASIC]] var gefið út. * Hljómsveitin [[Grafík (hljómsveit)|Grafík]] var stofnuð á Ísafirði. * Bandaríska hljómsveitin [[Sonic Youth]] var stofnuð í New York-borg. * Íslenska hljómsveitin [[Purrkur Pillnikk]] var stofnuð. * Bandaríska hljómsveitin [[Metallica]] var stofnuð. ==Fædd== * [[8. janúar]] - [[Halla Gunnarsdóttir]], íslensk blaðakona. * [[8. janúar]] - [[Genevieve Cortese]], bandarísk leikkona. * [[16. janúar]] - [[Nick Valensi]], bandarískur gítarleikari ([[The Strokes]]). * [[21. janúar]] - [[Daniel Heatley]], kanadískur íshokkíleikari. * [[25. janúar]] - [[Alicia Keys]], bandarísk söngkona. * [[28. janúar]] - [[Elijah Wood]], bandarískur leikari. * [[30. janúar]] - [[Dimitar Berbatov]], búlgarskur knattspyrnumaður. * [[30. janúar]] - [[Peter Crouch]], enskur knattspyrnumaður. [[Mynd:Justin Timberlake by Gage Skidmore 2.jpg|thumb|right|Justin Timberlake]] * [[31. janúar]] - [[Justin Timberlake]], bandarískur söngvari. * [[2. febrúar]] - [[Emre Aydın]], tyrkneskur söngvari. * [[6. febrúar]] - [[Jens Lekman]], sænskur söngvari. * [[8. febrúar]] - [[Sebastian Preiß]], þýskur handknattleiksmaður. * [[9. febrúar]] - [[Tom Hiddleston]], enskur leikari. * [[9. febrúar]] - [[John Walker Lindh]], bandaríski talibaninn. * [[11. febrúar]] - [[Kelly Rowland]], bandarísk söngkona. * [[14. febrúar]] - [[Haukur S. Magnússon]], íslenskur blaðamaður. * [[17. febrúar]] - [[Paris Hilton]], bandarísk leikkona. * [[19. febrúar]] - [[Kyle Martino]], bandarískur knattspyrnumaður. * [[20. febrúar]] - [[Tony Hibbert]], enskur knattspyrnumaður. * [[23. febrúar]] - [[Gareth Barry]], enskur knattspyrnumaður. * [[24. febrúar]] - [[Lleyton Hewitt]], ástralskur tennisleikari. * [[25. febrúar]] - [[Park Ji-Sung]], suður-kóreskur knattspyrnumaður. * [[27. febrúar]] - [[Josh Groban]], bandarískur söngvari. * [[10. mars]] - [[Samuel Eto'o]], kamerúnskur knattspyrnumaður. * [[10. mars]] - [[Steven Reid]], enskur knattspyrnumaður. * [[11. mars]] - [[Russell Lissack]], gítarleikari Bloc Party. * [[11. mars]] - [[LeToya Luckett]], fyrrum meðlimur Destiny´s Child. * [[14. mars]] - [[Þorbjörg Ágústsdóttir]], íslensk skylmingakona. * [[22. mars]] - [[Rakel Logadóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[1. apríl]] - [[Dan Mintz]], bandarískur leikari. * [[10. apríl]] - [[Bragi Þorfinnsson]], íslenskur skákmaður. * [[11. apríl]] - [[Matt Ryan]], velskur leikari. * [[19. apríl]] – [[Hayden Christensen]], kanadískur leikari. * [[28. apríl]] - [[Jessica Alba]], bandarísk leikkona. * [[29. apríl]] - [[Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir]], íslensk dagskrárgerðarkona. * [[30. apríl]] - [[Peter Nalitch]], rússneskur söngvari. [[Mynd:01_Helgadottir_130406_Sve-Isl_2-0_173450_9393.jpg|thumb|right|Þóra Björg Helgadóttir]] * [[5. maí]] - [[Þóra Björg Helgadóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[5. maí]] - [[Craig David]], enskur söngvari. * [[15. maí]] - [[Patrice Evra]], franskur knattspyrnumaður. * [[20. maí]] - [[Iker Casillas]], spænskur knattspyrnumaður. * [[20. maí]] - [[Jaba]], brasilískur knattspyrnumaður. * [[28. maí]] - [[Gábor Talmácsi]], ungverskur vélhjólamaður. * [[29. maí]] - [[Аndrej Aršavin]], rússneskur knattspyrnumaður. * [[4. júní]] - [[T.J. Miller]], bandarískur leikari og uppistandari. * [[7. júní]] - [[Anna Kournikova]], rússnesk tennisleikkona. * [[7. júní]] - [[Larisa Oleynik]], bandarísk leikkona. * [[9. júní]] - [[Natalie Portman]], bandarísk leikkona. * [[12. júní]] - [[Adriana Lima]], brasilísk fyrirsæta. * [[13. júní]] - [[Chris Evans]], bandarískur leikari. * [[5. júlí]] - [[Gianne Albertoni]], brasilísk fyrirsæta. * [[19. júlí]] - [[Didz Hammond]], enskur bassaleikari. * [[28. júlí]] - [[Michael Carrick]], breskur knattspyrnumaður. * [[1. ágúst]] - [[Hans Lindberg]], danskur handknattleiksmaður. [[Mynd:Linda_Maria_Baros.jpg|thumb|right|Linda Maria Baros]] * [[6. ágúst]] - [[Linda Maria Baros]], franskt skáld. * [[8. ágúst]] - [[Roger Federer]], svissneskur tennisleikari. * [[31. ágúst]] - [[Örn Arnarson]], íslenskur sundmaður. * [[4. september]] - [[Beyoncé Knowles]], bandarísk söngkona. * [[8. september]] - [[Morten Gamst Pedersen]], norskur knattspyrnumaður. * [[15. september]] - [[Guðrún Sóley Gunnarsdóttir]], íslensk knattspyrnukona. * [[26. september]] - [[Serena Williams]], bandarísk tennisleikkona. * [[3. október]] - [[Jonna Lee]], sænsk söngkona. * [[4. október]] - [[Friðrik Ómar Hjörleifsson]], íslenskur söngvari. * [[12. október]] - [[Indriði Sigurðsson]], íslenskur knattspyrnumaður. * [[17. október]] - [[Snorri Steinn Guðjónsson]], íslenskur handknattleiksmaður. * [[29. október]] - [[Lene Alexandra]], norsk fyrirsæta. * [[9. nóvember]] - [[Scottie Thompson]], bandarísk leikkona. * [[25. nóvember]] - [[Barbara og Jenna Bush]], dætur George W. Bush forseta Bandaríkjanna. * [[25. nóvember]] - [[Xabi Alonso]], spænskur knattspyrnumaður. * [[2. desember]] - [[Britney Spears]], bandarísk söngkona. * [[3. desember]] - [[David Villa]], spænskur knattspyrnumaður. * [[3. desember]] - [[Liza Lapira]], bandarísk leikkona. * [[10. desember]] - [[Hólmar Örn Rúnarsson]], íslenskur knattspyrnumaður. * [[24. desember]] - [[Dima Bilan]], rússneskur söngvari. * [[28. desember]] - [[Sienna Miller]], bandarísk leikkona. ==Dáin== * [[5. janúar]] - [[Harold Urey]], bandarískur efnafræðingur (f. [[1893]]). * [[15. febrúar]] - [[Jón Ingimarsson]], íslenskur verkalýðsleiðtogi (f. [[1913]]). * [[19. febrúar]] - [[Steinn Steinsen]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1891]]). * [[8. mars]] - [[Martinus Thomsen]], danskur rithöfundur (f. [[1890]]). * [[9. mars]] - [[Max Delbrück]], þýskur og bandarískur sameindaerfðafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1906]]). * [[11. maí]] - [[Bob Marley]], jamaískur tónlistarmaður (f. [[1945]]). * [[17. maí]] - [[W.K.C. Guthrie]], skoskur fornfræðingur (f. [[1906]]). * [[31. maí]] - [[Giuseppe Pella]], ítalskur stjórnmálamaður (f. [[1902]]). * [[19. júní]] - [[Lotte Reiniger]], þýskur kvikmyndaleikstjóri (f. [[1899]]). * [[28. júlí]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[31. ágúst]] - [[Karólína Guðmundsdóttir]], íslensk veflistakona (f. [[1897]]). [[Mynd:Eugenio_Montale.jpg|thumb|right|Eugenio Montale]] * [[12. september]] - [[Eugenio Montale]], ítalskt skáld (f. [[1896]]). * [[22. september]] - [[Þórleifur Bjarnason]], íslenskur rithöfundur (f. [[1908]]). * [[22. september]] - [[Lárus Ingólfsson]], íslenskur leikari (f. [[1905]]). * [[6. október]] - [[Anwar Sadat]], forseti Egyptalands (f. [[1918]]). * [[30. október]] - [[Jón Kaldal]], íslenskur ljósmyndari (f. [[1896]]). * [[7. nóvember]] - [[Robert Maxwell Ogilvie]], skoskur fornfræðingur (f. [[1932]]). * [[7. nóvember]] - [[Will Durant]], bandarískur sagnfræðingur (f. [[1885]]). * [[22. nóvember]] - Sir [[Hans Adolf Krebs]], breskur lífefnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1900]]). * [[26. nóvember]] - [[Alfreð Clausen]], íslenskur söngvari (f. [[1918]]). * [[26. nóvember]] - [[Max Euwe]], hollenskur skákmaður (f. [[1901]]). * [[28. nóvember]] - [[Halldóra Bjarnadóttir]], íslenskur rithöfundur og skáld (f. [[1873]]). * [[8. desember]] - [[Ferruccio Parri]], ítalskur stjórnmálamaður (f. [[1890]]). * [[12. desember]] - [[J. L. Mackie]], ástralskur heimspekingur (f. [[1917]]). == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Nicolaas Bloembergen]], [[Arthur Leonard Schawlow]], [[Kai Manne Boerje Siegbahn|Kai M. Siegbahn]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Kenichi Fukui]], [[Roald Hoffmann]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Roger W. Sperry]], [[David H. Hubel]], [[Torsten N. Wiesel]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Elias Canetti]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Skrifstofa [[Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna|Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna]] * [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Hagfræði]] - [[James Tobin]] [[Flokkur:1981]] 272scri2bag9ienuf3ouvvn1kwxzp98 1913 0 1674 1763856 1757073 2022-08-05T21:50:18Z 89.160.233.104 /* Á Íslandi */ wikitext text/x-wiki {{Ár| [[1910]]|[[1911]]|[[1912]]|[[1913]]|[[1914]]|[[1915]]|[[1916]]| [[1901–1910]]|[[1911–1920]]|[[1921–1930]]| [[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]| }} Árið '''1913''' ('''MCMXIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) == Á Íslandi == * [[17. apríl]] - [[Ölgerðin Egill Skallagrímsson]] stofnuð. * [[12. júní]] - Skipherra varðskipsins ''Islands Falk'' tekur [[Bláhvíti fáninn|bláhvítan fána]] af Einari Péturssyni verslunarmanni í [[Reykjavíkurhöfn]]. Í mótmælaskyni flagga bæjarbúar öllum tiltækum bláhvítum fánum og borgarafundur er haldinn um málið. * [[9. september]] - [[Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum|Íþróttafélagið Þór]] stofnað í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. * [[2. nóvember]] - [[Morgunblaðið]] hefur göngu sína. Stofnandi og fyrsti [[ritstjóri]] er [[Vilhjálmur Finsen]]. '''Fædd''' * [[6. febrúar]] - [[Jón Ingimarsson]], íslenskur verkalýðsleiðtogi (d. [[1981]]). * [[16. mars]] - [[Nína Tryggvadóttir]], íslensk myndlistakona (d. [[1968]]) '''Dáin''' == Erlendis == '''Fædd''' * [[9. janúar]] - [[Richard Nixon]], forseti Bandarikjanna (d. [[1994]]). * [[4. febrúar]] - [[Rosa Parks]], baráttukona fyrir réttindum blökkumanna (d. [[2005]]). * [[14. júlí]] - [[Gerald Ford]], forseti Bandarikjanna (d. [[2006]]). * [[16. ágúst]] - [[Menachem Begin]], forsætisráðherra Ísrael (d. [[1992]]). * [[10. október]] - [[Claude Simon]], franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[2005]]). * [[7. nóvember]] – [[Albert Camus]], franskur höfundur og heimspekingur (d. [[1960]]) * [[18. desember]] - [[Willy Brandt]], kanslari Þýskalands (d. [[1992]]). '''Dáin''' == [[Nóbelsverðlaunin]] == * [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Heike Kamerlingh-Onnes]] * [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Alfred Werner]] * [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Charles Robert Richet]] * [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - Sir [[Rabindranath Tagore]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Henri la Fontaine]] [[Flokkur:1913]] 7mdaxcivkoejfvr7o6davd49jrc3urj 6. febrúar 0 2357 1763855 1662196 2022-08-05T21:49:58Z 89.160.233.104 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|febrúar}} '''6. febrúar''' er 37. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 328 dagar (329 á [[hlaupár]]i) eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[337]] - [[Júlíus 1.]] varð [[páfi]]. * [[1481]] - [[Sixtus 4.]] páfi svaraði fyrirspurn frá [[Magnús Eyjólfsson|Magnúsi Eyjólfssyni]] [[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskupi]] og sagði í svarinu að um [[fasta|föstutímann]] væri heimilt að borða sævarfisk þann sem almennt væri nefndur [[selur]]. * [[1608]] - [[Gabríel Báthory]] varð einráður í [[Transylvanía|Transylvaníu]] við afsögn [[Sigmundur Rákóczi|Sigmundar Rákóczi]]. * [[1626]] - [[Húgenottar]] sömdu frið við [[Konungur Frakklands|frönsku krúnuna]] í [[La Rochelle]]. * [[1643]] - Hollenski landkönnuðurinn [[Abel Tasman]] uppgötvaði [[Fídjieyjar]]. * [[1658]] - [[Svíþjóð|Sænski]] herinn, undir stjórn [[Karl 10. Gústaf|Karls 10.]], réðist inn í [[Danmörk]]u með því að fara yfir [[Eyrarsund]] á ís. * [[1685]] - Jakob hertogi af Jórvík, bróðir [[Karl 2. Englandskonungur|Karls 2.]] varð [[Jakob 2. Englandskonungur]] og [[Jakob 7. Skotakonungur]]. * [[1694]] - [[Palmares-byggðin]]ni í [[Brasilía|Brasilíu]] var eytt af [[Portúgal|Portúgölsku]] stórskotaliði. * [[1788]] - [[Massachusetts]] varð 6. fylkið til að staðfesta [[stjórnarskrá Bandaríkjanna]]. * [[1819]] - Borgin [[Singapúr]] hóf uppbyggingu sína fyrir tilstilli Sir [[Thomas Stamford Raffles]]. * [[1826]] - [[Bruni]] á [[Möðruvellir í Hörgárdal|Möðruvöllum]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]]. Auk þriggja húsa brann mikið af skjölum í eldinum. * [[1840]] - Bretar gerðu [[Waitangi-samningurinn|Waitangi-samninginn]] við höfðingja Maoría á Nýja-Sjálandi. * [[1922]] - Achille Ratti varð [[Píus 11.]] páfi. * [[1936]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1936]] hófust í [[Garmisch-Partenkirchen]] í [[Þýskaland]]i. * [[1957]] - [[Kringvarp Føroya|Útvarp Færeyja]] hóf útsendingar. * [[1958]] - [[Bobby Charlton]] var einn af þeim sem komust lífs af eftir flugslys í Þýskalandi. 8 liðsfélagar hans í [[Manchester United F.C.]] létu lífið. * [[1968]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1968]] hófust í [[Grenoble]] í [[Frakkland]]i. * [[1970]] - [[Bermúdeyskur dalur]] var tekinn upp á [[Bermúda]]. * [[1973]] - Bygging [[CN-turninn|CN-turnsins]] hófst í [[Torontó]] í [[Kanada]]. * [[1976]] - [[Lockheed-hneykslið]] kom upp í kjölfar rannsókna [[Church-nefndin|Church-nefndarinnar]] í Bandaríkjunum á fyrirtækjunum [[Lockheed]] og [[Northrop]]. * [[1977]] - [[Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi]] var stofnaður. * [[1982]] - Breska lággjaldaflugfélagið [[Laker Airways]] varð gjaldþrota. * [[1985]] - [[Steve Jobs]] hætti störfum hiá [[Apple Computer]]. * [[1988]] - [[Alfred Jolson]] var vígður biskup kaþólskra á [[Ísland]]i. * [[1988]] - Sænski stjórnmálaflokkurinn [[Svíþjóðardemókratarnir]] var stofnaður. * [[1991]] - Tölvuleikurinn ''[[Street Fighter II: The World Warrior]]'' kom út fyrir spilakassa. * [[1994]] - [[Árásin á Markale-markaðinn]]: Bosníuserbar skutu sprengikúlu á markað í [[Sarajevó]] með þeim afleiðingum að 68 létust. * [[1995]] - Geimskutlan ''[[Discovery (geimskutla)|Discovery]]'' flaug í 11 metra fjarlægð frá geimstöðinni [[Mír (geimstöð)|Mír]]. * [[1996]] - [[Birgenair flug 301]] hrapaði í hafið á leið frá Karíbahafinu til Þýskalands með þeim afleiðingum að 189 farþegar fórust. * [[1999]] - [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] var stofnuð. * [[2000]] - [[Tarja Halonen]] var kjörin forseti Finnlands. * [[2001]] - [[Ariel Sharon]], formaður [[Likud-flokkurinn|Likud-flokksins]], vann forsætisráðherrakosningarnar í [[Ísrael]]. * [[2002]] - [[Gullkrýningarafmæli Elísabetar 2.]] var haldið hátíðlegt í Bretlandi. * [[2003]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Didda og dauði kötturinn (kvikmynd)|Didda og dauði kötturinn]]'' var frumsýnd. <onlyinclude> * [[2004]] - Sjálfsmorðssprengjumaður gerði [[Sprengingin í neðanjarðarlestarstöðinni í Moskvu 2004|árás á neðanjarðarlestarstöð]] í [[Moskva|Moskvu]]. Yfir 40 létust. * [[2005]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[American Dad!]]'' hóf göngu sína. * [[2010]] - [[Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB aðild]] var stofnað á Íslandi. * [[2011]] - [[World Social Forum]] hófst í [[Dakar]]. * [[2011]] - [[Amagerbanken]] í Danmörku varð gjaldþrota. * [[2012]] - Í [[Bretland]]i var [[demantskrýningarhátíð Elísabetar 2.]] drottningar haldin hátíðleg. * [[2013]] - Jarðskjálfti reið yfir [[Salómonseyjar]] og skapaði flóðbylgju. * [[2018]] - [[SpaceX]]-geimflaug af gerðinni [[Falcon Heavy]] fór í jómfrúarflug sitt frá [[Kennedy-geimferðamiðstöðin]]ni.</onlyinclude> == Fædd == * [[1452]] - [[Jóhanna, krónprinsessa af Portúgal|Jóhanna]], krónprinsessa af Portúgal (d. [[1490]]). * [[1612]] - [[Antoine Arnauld]], franskur guðfræðingur (d. [[1694]]). * [[1636]] - [[Heiman Dullaart]], hollenskur málari (d. [[1684]]). * [[1665]] - [[Anna Bretadrottning]] (d. [[1714]]). * [[1756]] - [[Aaron Burr]], varaforseti Bandaríkjanna (d. [[1836]]). * [[1811]] - [[Henry Liddell]], enskur fornfræðingur (d. [[1898]]). * [[1879]] - [[Magnús Guðmundsson]], fjármála- og forsætisráðherra Íslands (d. [[1937]]). * [[1879]] - [[Björn Þórðarson]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[1963]]). * [[1884]] - [[Guðrún H. Finnsdóttir]], vesturíslenskur rithöfundur (d. [[1946]]). * [[1895]] - [[Babe Ruth]], bandarískur hafnaboltaleikari (d. [[1948]]). * [[1897]] - [[H.D.F. Kitto]], breskur fornfræðingur (d. [[1982]]). * [[1902]] - [[Sigfús Sigurhjartarson]], íslenskur stjórnmálamaður (d. [[1952]]). * [[1908]] - [[Amintore Fanfani]], forsætisráðherra Ítalíu (d. [[1999]]). * [[1911]] - [[Ronald Reagan]], leikari, síðar 40. [[forseti Bandaríkjanna]]. (d. [[2004]]). * [[1912]] - [[Eva Braun]], eiginkona [[Adolf Hitler|Adolfs Hitlers]] (d. [[1945]]). * [[1913]] - [[Jón Ingimarsson]], íslenskur verkalýðsleiðtogi (d. [[1981]]). * [[1938]] - [[Jón Páll Bjarnason]], íslenskur gítarleikari (d. [[2015]]). * [[1945]] - [[Bob Marley]], jamaískur söngvari og tónlistarmaður (d. [[1981]]). * [[1948]] - [[Robert A. Kaster]], bandarískur fornfræðingur. * [[1962]] - [[Axl Rose]], bandarískur söngvari ([[Guns N’ Roses]]). * [[1966]] - [[Rick Astley]]. * [[1976]] - [[Kasper Hvidt]], danskur handknattleiksmaður. * [[1977]] - [[Josh Stewart]], bandarískur leikari. * [[1981]] - [[Jens Lekman]], sænskur söngvari. * [[1983]] - [[Branko Ilić]], slóvenskur knattspyrnumaður. * [[1984]] - [[Darren Bent]], enskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[1155]] - [[Sigurður munnur]], Noregskonungur (f. [[1133]]). * [[1378]] - [[Jóhanna af Bourbon, Frakklandsdrottning]] (f. [[1338]]). * [[1497]] - [[Johannes Ockeghem]], flæmskt tónskáld (f. um [[1410]]). * [[1685]] - [[Karl 2. Englandskonungur]] (f. [[1630]]). * [[1695]] - [[Akmeð 2.]] Tyrkjasoldán (f. [[1643]]). * [[1740]] - [[Klemens 12.]] páfi (f. [[1652]]). * [[1899]] - [[Leo von Caprivi]], þýskur stjórnmálamaður (f. [[1831]]). * [[1916]] - [[Rubén Darío]], blaðamaður og skáld frá Níkaragva (f. [[1867]]). * [[1952]] - [[Georg 6.]] Englandskonungur (f. [[1895]]). * [[1971]] - [[Lára miðill]] (f. [[1899]]). * [[1990]] - [[Pavel Aleksejevitsj Tsjerenkov]], rússneskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1904]]). * [[1991]] - [[Salvador Luria]], ítalskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. [[1912]]). * [[1992]] - [[Halldór H. Jónsson]], íslenskur arkitekt og athafnamaður (f. [[1912]]). * [[1998]] - [[Falco]], austurrískur tónlistarmaður (f. [[1957]]). * [[1998]] - [[Carl Wilson]], bandarískur tónlistarmaður ([[The Beach Boys]]) (f. [[1946]]). * [[2011]] - [[Gary Moore]], norðurírskur tónlistarmaður (f. [[1952]]). * [[2012]] - [[Antoni Tàpies]], katalónskur myndlistarmaður (f. [[1923]]). * [[2013]] - [[Mo-Do]], ítalskur tónlistarmaður (f. [[1966]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Febrúar]] 4barrwg3ieox3phqpbpasd5ypt6artl 15. febrúar 0 2364 1763857 1714774 2022-08-05T21:50:47Z 89.160.233.104 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|febrúar}} '''15. febrúar''' er 46. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 319 dagar (320 á [[hlaupár]]i) eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[1113]] - [[Paskalis 2.]] páfi staðfesti stofnun [[Jóhannesarriddarar|Jóhannesarreglunnar]]. * [[1145]] - [[Evgeníus 3.]] tók við af [[Lúsíus 2.|Lúsíusi 2.]] sem páfi. * [[1265]] - Guido Fulcodi varð [[Klemens 4.]] páfi. * [[1637]] - [[Ferdinand 3. keisari|Ferdinand 3.]] varð [[keisari hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1645]] - [[Enska borgarastyrjöldin]]: Enska þingið stofnaði [[atvinnuher]], [[New Model Army]], með 22.000 mönnum. * [[1662]] - [[Ragnheiður Brynjólfsdóttir]] eignaðist son sinn og [[Daði Halldórsson|Daða Halldórssonar]]. * [[1763]] - [[Sjö ára stríðið|Sjö ára stríðinu]] lauk með friðarsamningum milli [[Prússland|Prússa]] og [[Austurríki]]smanna. * [[1775]] - Giovanni Angelo Braschi varð [[Píus 6.]] páfi. * [[1804]] - [[Þrælahald]] var afnumið í [[New Jersey]]. Þá höfðu öll Norðurríkin bannað þrælahald. * [[1852]] - Barnaspítalinn [[The Great Ormond Street Hospital]] var opnaður í London. * [[1902]] - Neðanjarðarlestin í Berlín, [[U-Bahn]], tók til starfa. * [[1917]] - [[Kristín Ólafsdóttir]] var fyrsta konan sem lauk [[læknir|læknaprófi]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. * [[1923]] - [[Ingibjörg H. Bjarnason]] var fyrsta konan sem tók sæti á [[Alþingi]]. * [[1942]] - [[Singapúr]] gafst upp fyrir Japönum. * [[1950]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Öskubuska (kvikmynd 1950)|Öskubuska]]'' var frumsýnd. * [[1965]] - [[Fáni Kanada]], með rauðu [[hlynur|hlynsblaði]], var tekinn upp. * [[1971]] - Bretar og Írar breyttu gjaldmiðlakerfum sínum úr tylftarkerfi í [[tugakerfi]] þannig að eitt pund jafngilti 100 pensum í stað 240 áður. * [[1972]] - [[Ríkisstjórn Íslands]] ákvað að færa [[fiskveiðilögsaga|fiskveiðilögsögu]] Íslands að 50 mílum. * [[1976]] - [[Stjórnarskrá Kúbu]] var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. * [[1978]] - Bandaríski raðmorðinginn [[Ted Bundy]] náðist í Flórída. * [[1978]] - [[Leon Spinks]] varð nýr þungavigtarmeistari í hnefaleikum þegar hann sigraði [[Muhammad Ali]] í Las Vegas öllum að óvörum. * [[1982]] - Olíuborpallurinn ''[[Ocean Ranger]]'' sökk við Nýfundnaland og allir 84 verkamennirnir á pallinum létust. * [[1984]] - [[Stríð Írans og Íraks]]: Íransher hóf stórsókn til að ná aftur svæðum sem Írakar höfðu hernumið. * [[1985]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Morgunverðarklúbburinn]]'' var frumsýnd. * [[1986]] - Flugvélin [[Beechcraft Starship]] fór í jómfrúarferð sína. * [[1989]] - [[Sovétríkin]] tilkynntu að allir hermenn þeirra hefðu yfirgefið [[Afganistan]]. * [[1990]] - [[Siðmennt]], samtök áhugafólks um borgaralegar athafnir, voru stofnuð í Reykjavík. * [[1992]] - Fyrsta [[Fokker 50]]-flugvél [[Flugleiðir|Flugleiða hf]], ''Ásdís'', kom til landsins og lenti á [[Akureyri]]. * [[1995]] - [[Kevin Mitnick]] var handtekinn af [[Bandaríska alríkislögreglan|Bandarísku alríkislögreglunni]] sakaður um að hafa brotist inn í nokkrar af öruggustu tölvum [[BNA|Bandaríkjanna]]. * [[1996]] - Tankskipið ''[[Sea Empress]]'' strandaði við suðurströnd [[Wales]] og 73.000 tonn af hráolíu láku út í sjó. * [[1996]] - [[Scott-skýrslan]] um sölu vopnabúnaðar til Írans á 9. áratugnum kom út í Bretlandi. * [[2003]] - Alþjóðleg [[mótmæli]] fóru fram gegn [[Íraksstríðið|stríðinu í Írak]]. Meira en sex milljón manns tóku þátt um allan heim. * [[2005]] - [[Kýótósáttmálinn]] var samþykktur. <onlyinclude> * [[2010]] - 18 létust þegar tvær lestar skullu saman við [[Halle]] í Belgíu. * [[2010]] - [[Líbía]] lokaði landamærum sínum fyrir íbúum [[Schengen-svæðið|Schengen-svæðisins]]. * [[2011]] - Nokkrir létust í mótmælum gegn konungsfjölskyldunni í [[Barein]]. * [[2013]] - [[Chelyabinsk-steinninn|Chelyabinsk-loftsteinninn]] splundraðist í 23 km hæð yfir jörðu. * [[2015]] - 21 [[Koptar|Kopti]] frá egypska bænum Al-Our við [[Minya]] voru hálshöggnir af liðsmönnum [[Íslamska ríkið|Íslamska ríkisins]]. * [[2016]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] sótti formlega um aðild að Evrópusambandinu. * [[2018]] - [[Cyril Ramaphosa]] var sjálfkjörinn forseti Suður-Afríku.</onlyinclude> == Fædd == * [[1564]] - [[Galileo Galilei]], ítalskur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og eðlisfræðingur (d. [[1642]]). * [[1710]] - [[Loðvík 15.]] Frakkakonungur (d. [[1774]]). * [[1748]] - [[Jeremy Bentham]], breskur heimspekingur (d. [[1832]]). * [[1759]] - [[Friedrich August Wolf]], þýskur fornfræðingur (d. [[1824]]). * [[1820]] - [[Susan B. Anthony]], bandarísk kvenréttindakona (d. [[1906]]). * [[1856]] - [[Emil Kraepelin]], þýskur sálfræðingur (d. [[1926]]). * [[1861]] - [[Alfred North Whitehead]], enskur stærðfræðingur (d. [[1947]]). * [[1874]] - Sir [[Ernest Shackleton]], breskur pólfari (d. [[1922]]). * [[1891]] - [[Ingimar Jónsson]], íslenskur kennari (d. [[1982]]). * [[1906]] - [[Shigemaru Takenokoshi]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[1980]]). * [[1908]] - [[Oddný Guðmundsdóttir]], íslenskur farkennari og rithöfundur (d. [[1985]]). * [[1920]] - [[Bjarni Jónsson (stærðfræðingur)|Bjarni Jónsson]], íslenskur stærðfræðingur (d. [[2016]]). * [[1935]] - [[Roger Chaffee]], geimfari (d. [[1967]]). * [[1939]] - [[Ole Ellefsæter]], norskur skíðagöngugarpur. * [[1944]] - [[Alfreð Þorsteinsson]] íslenskur stjórnmálamaður og fv. formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]]. * [[1945]] - [[John Helliwell]], breskur tónlistarmaður (Supertramp). * [[1948]] - [[Art Spiegelman]], bandarískur teiknimyndahöfundur. * [[1948]] - [[Tino Insana]], bandarískur leikari. * [[1948]] - [[Bergþóra Árnadóttir]], íslensk tónlistarkona. * [[1954]] - [[Matt Groening]], bandarískur teiknimyndahöfundur ([[Simpsons-fjölskyldan]]). * [[1954]] - [[Sólveig Halldórsdóttir]], íslensk leikkona. * [[1959]] - [[Ali Campbell]], breskur tónlistarmaður ([[UB40]]). * [[1960]] - [[Mikey Craig]], breskur tónlistarmaður ([[Culture Club]]). * [[1960]] - [[Margeir Pétursson]], íslenskur stórmeistari í skák. * [[1964]] - [[Chris Farley]], bandarískur grínisti (d. [[1997]]). * [[1964]] - [[Duran Çetin]], tyrkneskur rithöfundur. * [[1974]] - [[Omarosa Manigault]], bandarísk leikkona. * [[1976]] - [[Brandon Boyd]], bandarískur tónlistarmaður ([[Incubus]]). * [[1984]] - [[Dorota Rabczewska]], pólsk söngkona. == Dáin == * [[1144]] - [[Lúsíus 2.]] páfi. * [[1152]] - [[Konráður III (HRR)]], keisari (f. [[1093]]). * [[1637]] - [[Ferdinand 2. keisari]] hins Heilaga rómverska ríkis (f. [[1578]]). * [[1731]] - [[María de Jesús de León y Delgado]], spænsk nunna (f. [[1643]]). * [[1844]] - [[Henry Addington]], breskur stjórnmálamaður (f. [[1757]]). * [[1855]] - [[Jón Thorstensen]], íslenskur læknir og alþingismaður (f. [[1794]]). * [[1857]] - [[Mikhail Glinka]], rússneskt tónskáld (f. [[1804]]) * [[1864]] - [[Adam Wilhelm Moltke]], fyrsti forsætisráðherra Danmerkur (f. [[1785]]). * [[1892]] - [[Theodor Wisén]], sænskur textafræðingur (f. [[1835]]). * [[1911]] - [[Theodor Escherich]], bæverskur barnalæknir og örverufræðingur (f. [[1857]]). * [[1928]] - [[H. H. Asquith]], breskur stjórnmálamaður (f. [[1852]]). * [[1952]] - [[Guðmundur Ásbjörnsson]], bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. [[1880]]). * [[1959]] - [[Gunnþórunn Halldórsdóttir]], íslensk leikkona (f. [[1872]]). * [[1965]] - [[Nat King Cole]], bandarískur söngvari og tónlistarmaður (f. [[1919]]). * [[1973]] - [[Björgúlfur Ólafsson]], íslenskur læknir, rithöfundur og þýðandi (f. [[1882]]). * [[1981]] - [[Jón Ingimarsson]], íslenskur verkalýðsleiðtogi (f. [[1913]]). * [[1988]] - [[Richard Feynman]], bandarískur eðlisfræðingur (f. [[1918]]). * [[2004]] - [[Hasse Ekman]], sænskur leikari og leikstjóri (f. [[1915]]). * [[2010]] - [[Ármann Snævarr]], prófessor og fyrrverandi háskólarektor (f. [[1919]]). * [[2019]] - [[Lee Radziwill]], bandarísk yfirstéttarkona (f. [[1933]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Febrúar]] ax04smp6uw6mncwulehjhfz7you1dn9 J. R. R. Tolkien 0 2458 1763844 1735841 2022-08-05T21:26:37Z CommonsDelinker 1159 Skráin Tolkien_1916.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af [[c:User:Rosenzweig|Rosenzweig]] vegna þess að per [[:c:Commons:Deletion requests/File:Tolkien 1916.jpg|]] wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = John Ronald Reuel Tolkien | búseta = | mynd = | myndastærð = 200px | myndatexti = Tolkien árið 1916 | fæðingardagur = 3. janúar 1892 | fæðingarstaður = Suður-Afríka | dauðadagur = 2. september 1973 | dauðastaður = England | þekktur_fyrir = Ævintýrabækurnar Hobbitann og Hringadróttinssögu | starf = Rithöfundur og málvísindamaður | trú = Kaþólskur | maki = Edith Bratt | börn = John Francis, Michael Hilary, Christopher John og Priscilla Mary Anne | foreldrar = Arthur Tolkien og Mabel Suffield | undirskrift = }} '''John Ronald Reuel Tolkien''' ([[3. janúar]] [[1892]] – [[2. september]] [[1973]]) var [[England|enskur]] [[Málvísindi|málvísindamaður]] og [[rithöfundur]]. Hann er þekktastur fyrir skáldsögurnar sínar ''[[The Lord of the Rings]]'' og ''[[The Hobbit]]'', eða ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'' og ''[[Hobbitinn|Hobbitann]]'', eins og þær nefnast á [[íslenska|íslensku]]. Tolkien fæddist í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og varði þar fyrstu þremur árum sínum, þangað til hann flutti til Englands með móður sinni og bróður. Þau voru fátæk og því buðust bræðrunum fá tækifæri. Tolkien sannaði þó snemma hversu góður námsmaður hann var. Tolkien stundaði nám við [[Oxford-háskóli|háskólann í Oxford]] og eftir að hafa lokið námi þaðan fór hann með breska hernum á vígstöðvar í [[Frakkland]]i en [[fyrri heimsstyrjöldin]] geisaði um þessar mundir. Fræðimennska hans sneri fyrst og fremst að [[fornenska|fornensku]] og [[enskar bókmenntir|enskum bókmenntum]]. Tolkien starfaði sem prófessor í enskum málvísindum, fyrst við [[Háskólinn í Leeds|háskólann í Leeds]] og síðar við Oxford-háskóla. Eftir að fyrri heimsstyrjöldina fór hann að sinna ritstörfum. Tolkien var þekktur fyrir frjótt ímyndunarafl sem að birtist í ævintýrum hans. Þekktustu verk hans er barnaævintýrið Hobbitinn og framhald þess, þríleikurinn Hringadróttinssaga. Tolkien lést í Oxford árið 1973, 81 árs gamall. Tvær bækur komu út að honum látnum, Silmerillinn og The Children of Húrin. Sonur Tolkiens, Christopher Reuel Tolkien sá um að setja saman heilstæðar sögur úr gífurlegu ritsafni Tolkiens og náði að koma saman tveimur bókum. Tolkien sjálfur var haldinn talsverðri fullkomnunaráráttu og gat ekki með nokkru móti sent frá sér efni nema það væri algjörlega fullkomið. Þess vegna náði hann ekki að gefa þetta út sjálfur áður en hann lést. Honum vannst einfaldlega ekki tími til þess. == Uppvaxtarárin == Á seinni hluta 19. aldar flutti maður að nafni Arthur Tolkien til smábæjarins Bloemfontein í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. Honum hafði verið boðið starf í banka þar í landi, fljótlega tókst honum að klífa metorðastigann og gat þá boðið æskuástinni sinni, Mabel Suffield, að koma og búa hjá sér. Þann 3. janúar árið 1892 fæddist þeim sonur, hann var nefndur John Ronald Reuel Tolkien.<ref>White, Michael: bls. 20-23</ref> Barnæskan í Afríku var mjög frábrugðin því sem önnur ensk börn upplifðu heima á Bretlandi. Móður Johns leið ekki vel með syni sína í þessu umhverfi og því fluttust hún, John og bróðir hans, Hilary, aftur til [[Birmingham]] á Englandi árið 1895. Arthur kom ekki með því hann var hræddur um að missa stöðu sína í bankanum.<ref>White, Michael: bls. 24</ref> Fyrst um sinn hafðist fjölskyldan við hjá systur Mabelar sem að bjó í litlu húsnæði í iðnaðarhverfi í Birmingham. Eftir að fjölskyldan fékk fréttir af því að Arthur hefði látist eftir skammvinn en erfið veikindi fluttist hún í lítið fallegt hús í smáþorpinu Sarhole, rétt fyrir utan borgina. Móðir drengjanna kenndi þeim heima og tók strax eftir því að John var efni í mikinn bókaorm. Þar má segja að John hafi byrjað að blómstra.<ref>White, Michael: bls. 26-28</ref> En Adam var ekki lengi í paradís því samfélagið á þessum tíma var ekki sniðið fyrir einstæða móður með 2 börn. Drengirnir áttu fá tækifæri í skóla og þurftu oftar en ekki að taka pásur í náminu vegna peningaskorts. Árið 1903 fékk John styrk til að stunda nám við King Edwards skólann, sem hann þurfti þó að yfirgefa þegar móðir hans veiktist. John hafði svo mikinn áhuga á námi að þegar hann var ekki í skóla las hann mikið sjálfur.<ref>White, Michael: bls. 29-33</ref> Árið 1904, þegar John var einungis 12 ára, lést Mabel móðir hans úr sykursýki. Drengirnir voru þá orðnir munaðarlausir en fluttu til frænku sinnar, þar sem þeir fengu húsaskjól og mat og gátu sótt skóla þaðan.<ref>White, Michael: bls. 39</ref> Bræðurnir áttu gott samband við kaþólskan prest, séra Francis Xavier Morgan, sem hafði reynst þeim og móður þeirra afskaplega vel. Þetta góða samband við prestinn olli því að Tolkien var alla tíð einlægur fylgismaður kaþólskrar trúar.<ref>White, Michael: bls. 40</ref> Þegar Tolkien var 16 ára kynntist hann tilvonandi eiginkonu sinni, Edith Bratt. Hún bjó þá á sama heimili og Tolkien bræðurnir. Þau felldu snemma hugi saman og eyddu miklum tíma saman. Í fyrstu hafði enginn neitt að segja við þessu sambandi en þegar fór að nálgast þann tíma að Tolkien ætti að taka inntökupróf í Oxford-háskólann bannaði séra Francis, sem var forráðamaður drengjanna, honum að eiga í samskiptum við Edith þangað til hann væri orðinn lögráða. Í millitíðinni átti hann að einbeita sér að náminu.<ref>White, Michael: bls. 43</ref> == Náms- og stríðsárin == [[Mynd:Exeter_College_as_viewed_on_Broad_Street.jpg|thumb|right|Exeter háskólinn í Oxford, þar sem Tolkien var við nám]] [[Mynd:Cheshire Regiment trench Somme 1916.jpg|thumb|Skotgröf við Somme í fyrri heimsstyrjöldinni.]] Tolkien féll á inntökuprófinu í fyrsta skipti sem hann reyndi, en komst inn í annað skiptið með glæsibrag sem tryggði honum skólastyrk. Auk þess fékk hann styrk frá King Edwards skólanum sem hann stundaði áður nám við og frá forráðamanni sínum, séra Francis.<ref>White, Michael: bls. 47</ref> Tolkien byrjaði að nema [[fornfræði|klassísk fræði]] við Exester háskólann í Oxford. Það nám hentaði honum þó ekki mjög vel og hann skipti seinna, í samráði við kennara sína yfir í enska tungu og bókmenntir. Þá var hann kominn á rétta braut og fann sig afskaplega vel við að rýna í uppruna enskrar tungu.<ref>White, Michael: bls. 54</ref> Tolkien útskrifaðist með fyrstu einkunn frá háskólanum árið 1915. [[Fyrri heimsstyrjöldin]] hófst í júní árið 1914 og margir nemendur í Oxford gengu í breska herinn svo heldur tómlegra var á skólalóðinni á síðasta ári Tolkiens. Hann kláraði námið en þurfti strax eftir það að fara í æfingabúðir fyrir hermenn. Hann, sem menntamaður, var gerður að undirforingja í hersveit.<ref>White, Michael: bls. 65</ref> Árið 1916 var Tolkien sendur til vígstöðvanna í [[Frakkland]]i. Stuttu eftir komuna þangað var hann og hans deild send til [[Orustan við Somme|Somme]]. Þar starfaði Tolkien sem merkjamaður en barðist einnig í skotgröfunum. Eins og fyrir flesta var stríðið Tolkien mjög erfitt. Hann hafði séð marga deyja, drepið sjálfur og það sem honum fannst verst, misst einhvern nákominn sér.<ref>White, Michael: bls. 70-72</ref> Eftir að hafa dvalist í Frakklandi í fimm mánuði fékk Tolkien skotgrafarveiki, sem var hitasótt af völdum bakteríusýkingar og var í kjölfarið fluttur heim til Englands.<ref>White, Michael: bls. 73-74</ref> == Tolkien og Edith Bratt == Eftir að parið sameinaðist á ný þegar Tolkien náði lögræðisaldri var samband þeirra enginn dans á rósum. Það olli strax nokkurri togstreitu á milli þeirra að Tolkien var gallharður [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólikki]] en Edith var alin upp við [[Enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjuna]] sem Tolkien fyrirleit. Edith samþykkti þó að skipta um trú og árið 1914 var hún tekin inn í rómversk-kaþólsku kirkjuna.<ref>White, Michael: bls. 61</ref> Tolkien og Edith ákváðu að gifta sig áður en hann hélt til Frakklands í stríð, þau giftu sig þann 22. mars árið 1916.<ref>White, Michael: bls. 67</ref> Eftir að Tolkien kom heim úr stríðinu tók í hönd tími mikillar óvissu. Unga parið var hrætt því það vissi ekki hvað framtíðin bar í skauti sér en voru samt sem áður nokkuð hamingjusöm, þau höfðu nú meiri tíma fyrir hvort annað en þau höfðu nokkurn tímann átt. Edith varð ólétt af þeirra fyrsta barni og þann 16. nóvember 1917 fæddist sonur þeirra, John Francis Reuel.<ref>White, Michael: bls. 74-76</ref> Enn og aftur var dvöl þeirra í paradís ekki löng. Þangað til stríðinu lauk var Tolkien í sífellu kallaður út og suður um England í herbúðir. Það olli því að hann náði sér aldrei almennilega af veikindunum, lenti nokkru sinnum á sjúkrahúsi og fjölskyldan þurfti sí og æ að flytja.<ref>White, Michael: bls. 76-77</ref> Við stríðslok var þungu fargi létt af Tolkien fjölskyldunni eins og svo mörgum öðrum. Fjölskyldan flutti til Oxford þar sem Tolkien hafði boðist starf sem málvísindamaður við gerð orðabókar. Þá var líf fjölskyldunnar komið í nokkuð fastar skorður þó hún hafi reyndar flutt nokkru sinnum eftir þetta. Tolkien bauðst staða í kennslu við [[Leeds-háskóli|háskólann í Leeds]]. Eftir það starfaði hann sem prófessor við háskólann í Oxford í 34 ár.<ref>Ármann Jakobsson (2002)</ref> Hjónin Edith og Tolkien eignuðust fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur. Þau hétu John Francis, Michael Hilary, Christopher John og Priscilla Mary Anne.<ref>White, Michael: bls. 242</ref> == Skáldastörf == Börn Tolkiens frjóvguðu huga hans. Hann skrifaði ýmis ævintýri fyrir þau og jákvætt viðmót þeirra til ævintýranna varð honum hvatning til að gera meira. Ævintýrin sem hann sagði börnum sínum voru létt og falleg en meðfram því skrifaði hann líka sögur um ýmsar drungalegar verur. Eitt af þessum ævintýrum átti eftir að vekja sérstaklega mikla lukku, árið 1937 kom Hobbitinn út. [[Hobbitinn]] var barnaævintýri sem varð til í hugarheimi Tolkiens þegar hann var að fara yfir próf hjá nemendum. Sú bók átti sér framhald í þríleiknum [[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]], sögurnar þrjár komu út á árunum 1954-5. Nokkur önnur verk liggja eftir Tolkien en engin hafa náð jafn miklum vinsældum og þessi fjögur.<ref>White, Michael: bls. 115-117</ref><ref>Hammond, Wayne G.</ref> Fáir rithöfundar í gegnum tíðina geta státað sig af jafn litríku ímyndunarafli og J.R.R.Tolkien. Bækur hans eru enn mjög vinsælar og eiga eflaust aldrei eftir að gleymast. En skáldargáfa hans var honum þó ekki alveg meðfædd, hann átti strembna ævi en var algjör grúskari og bókaormur. Hann sökkti sér algjörlega í bækur og forn rit, talaði mörg tungumál og vann margar rannsóknir á fornum handritum, eins og til dæmis gömlu konungasögunum og íslendingasögunum. Tolkien talaði íslensku og hann og góðvinur hans, [[C.S. Lewis]], höfundur Narniu-ævintýranna, voru saman í leshring í Oxford sem einsetti sér að rýna í íslendingasögurnar.<ref>Ármann Jakobsson (2002)</ref><ref>Hammond, Wayne G.</ref> === Útgefið efni === ==== Á meðan Tolkien var á lífi ==== * [[1937]] ''The Hobbit or there and back again'' (''[[Hobbitinn|Hobbit]]'', [[1978]] í þýðingu Úlfs Ragnarssonar og Karl Á. Úlfssonar, og ''[[Hobbitinn|Hobbitinn: eða út og heim aftur]]'', [[2012]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1945]] ''Leaf by Niggle'', * [[1947]] ''On Fairy-Stories'' , * [[1949]] ''Farmer Giles of Ham'' (''[[Gvendur bóndi á Svínafelli]]'', [[1979]], í þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur) * [[1954]] ''The Fellowship of the Ring'' (''Föruneyti Hringsins'', bindi 1 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1993]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1954]] ''The Two Towers'' (''Tveggjaturna-tal'', bindi 2 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1994]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1955]] ''The Return of the King'' (''Hilmir snýr heim'', bindi 3 af ''[[Hringadróttinssaga|Hringadróttinssögu]]'', [[1995]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1962]] ''The Adventures of Tom Bombadil'', * [[1964]] ''Tree and Leaf'' * [[1967]] ''Smith of Wooton Major'' * [[1967]] ''[[The Road Goes Ever On]]'' ==== Eftir dauða Tolkiens ==== Tolkien skrifaði um sögu Miðgarðs til dauðadags. Sonur hans, [[Christopher Tolkien]], með aðstoð höfundarins [[Guy Gavriel Kay]], gekk frá nokkrum hluta þess efnis og gaf út sem ''Silmarillion'' [[1977]]. Christopher Tolkien hefur einnig gefið út bakgrunnsefni um Miðgarð: * [[1977]] ''The Silmarillion'' [[1978]] (''[[Silmerillinn]]'', [[1999]] í þýðingu Þorsteins Thorarensen) * [[1980]] ''Unfinished Tales'' * [[1981]] ''[[The Letters of J. R. R. Tolkien]]'' * [[1983]] ''[[The Monsters and the Critics]]'' (greinasafn) * [[2007]] ''The Children of Húrin'' ===== Útgefið í seríunni ''[[The History of Middle-earth]]'' ===== * [[1974]] ''[[Bilbo's Last Song]]'' * [[1983]] ''[[The Book of Lost Tales 1]]'' * [[1984]] ''[[The Book of Lost Tales 2]]'' * [[1985]] ''[[The Lays of Beleriand]]'' * [[1986]] ''[[The Shaping of Middle-earth]]'' * [[1987]] ''[[The Lost Road and Other Writings]]'' * [[1988]] ''[[The Return of the Shadow]]'' * [[1989]] ''[[The Treason of Isengard]]'' * [[1990]] ''[[The War of the Ring]]'' * [[1992]] ''[[Sauron Defeated]]'' * [[1993]] ''[[Morgoth's Ring]]'' * [[1994]] ''[[The War of the Jewels]]'' * [[1996]] ''[[The Peoples of Middle-earth]]'' Eftirfarandi útgáfur er í seríunni ''[[The History of The Hobbit]]'': * [[2007]] ''[[The History of The Hobbit Part One: Mr. Baggins]]'' * [[2007]] ''[[The History of The Hobbit Part Two: Return to Bag-end]]'' ===== Barnabækur sem hann skrifaði fyrir börn sín þar sem sögusviðið var ekki Miðgarður ===== * [[1976]] ''The Father Christmas Letters'' [[1995]] * [[1982]] ''Mr. Bliss'' [[1983]] * [[1998]] ''Roverandom'' [[1998]] ===== Fræðilegt efni sem ekki fjallaði um Miðgarð ===== * [[1975]] ''[[Sir Gawain and the Green Knight]], Pearl, Sir Orfeo'' (miðaldakvæði þýdd af Tolkien) * [[1982]] ''[[Finn and Hengest]] (engilsaxnesk kvæði) * [[2002]] ''[[Beowulf and the Critics]] (engilsaxnesk kvæði) (''[[Bjólfskviða]] : forynjurnar og fræðimennirnir''; íslensk þýðing eftir Arndísi Þórarinsdóttur; með inngangi og skýringum eftir Ármann Jakobsson) * [[2009]] ''[[The Legend of Sigurd & Gudrún]] (endurskrifað kvæði um fornnorrænu hetjuna Sigurð) Safn af list Tolkiens, í söguheimi Miðgarðs og utan: * [[1995]] ''[[J. R. R. Tolkien: Artist and Illustrator]]'' == Síðustu árin == [[Mynd:Tolkiengrab.jpg|thumb|right|Gröf J.R.R. og Edith Tolkien.]] Tolkien hagnaðist seint af ritstörfum sínum, hann var kominn á gamalsaldur þegar hann græddi á Hringadróttinssögu sem hafði notið vinsælda. Þá fluttu hann og Edith á nýjan stað, í rúmgott hús með stórum garði sem hann dundaði sér við að rækta. Tolkien þótti smámunasamur og oft erfiður í samskiptum.<ref>White, Michael: bls. 207-209</ref> Árið 1971 varð Edith mjög veik, hún hafði fengið gallblöðrukast og lést 29. nóvember sama ár. Missirinn tók Tolkien þungt en hann flutti til Oxford aftur eftir að yngsti sonur hans, Christopher fann handa honum stað þar til búa á. Þessi síðustu ár Tolkiens voru nokkuð góð þrátt fyrir konumissinn. Honum leið vel að vera aftur kominn til Oxford og hann hlaut margar viðurkenningar. Hann var meðal annars gerður að heiðursfélaga í háskólasamfélaginu og heiðursdoktor við marga háskóla. Vænst þótti honum um þá nafnbót frá sínum háskóla, Oxford. Tolkien naut sín einnig við að fá heimsóknir og heimsækja gamla vini og ættingja en heilsufar hans var ekki orðið upp á marga fiska. Hann þjáðist meðal annars af gigt og meltingartruflunum. Eitt sinn var hann í heimsókn hjá gömlum vinum sínum og skemmti sér vel. Um nóttina vaknaði hann hins vegar við sáran verk og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem kom í ljós svæsið magasár. Þremur dögum síðar lést Tolkien, þann 2. september 1973, þá 81 árs að aldri.<ref>White, Michael: bls. 210-211</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * Ármann Jakobsson, „Fyrir hvað stendur JRR í nafni Tolkiens?“, Vísindavefur Háskóla Íslands, 20.mars 2002, sótt: 27.febrúar 2010. Vefslóð: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2219 * Hammond, Wayne G., „Tolkien, J.R.R.“, ''Britannica Online Encyclopedia'', sótt: 28. febrúar 2010. Vefslóð: http://search.eb.com/eb/article-9072803 * White, Michael, ''Tolkien''. Ágúst B. Sverrisson íslenskaði. (Reykjavík: PP forlag, 2002). {{fde|1892|1973|Tolkien, J.R.R.}} [[Flokkur:Breskir rithöfundar|Tolkien, J.R.R.]] qkdg5ql8w282z8cet5oiuld0aeaax5l Míkhaíl Gorbatsjov 0 23335 1763840 1763739 2022-08-05T20:16:01Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Míkhaíl Gorbatsjov</br>{{small|Михаи́л Горбачёв}} | búseta = | mynd = RIAN archive 359290 Mikhail Gorbachev.jpg | myndatexti = | titill= [[Forseti Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start = [[15. mars]] [[1990]] | stjórnartíð_end = [[25. desember]] [[1991]] | vara_forseti = [[Gennadíj Janajev]] | forveri = ''Embætti stofnað'' | eftirmaður = ''Embætti lagt niður'' | titill2= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start2 = [[10. mars]] [[1985]] | stjórnartíð_end2 = [[24. ágúst]] [[1991]] | forveri2 = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftirmaður2 = [[Vladímír Ívashko]] {{small|(''starfandi'')}} | titill3 = Forseti [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start3 = [[25. maí]] [[1989]] | stjórnartíð_end3 = [[15. mars]] [[1990]] | forveri3 = Hann sjálfur sem forseti forsætisnefndar Æðstaráðsins | eftirmaður3 = [[Anatolíj Lúkjanov]] | titill4 = Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start4 = [[1. október]] [[1988]] | stjórnartíð_end4 = [[25. maí]] [[1989]] | forveri4 = [[Andrej Gromyko]] | eftirmaður4 = Hann sjálfur sem forseti Æðstaráðsins | fæðingarnafn = Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1931|3|2}} | fæðingarstaður = [[Privolnoje]], [[Stavrópolfylki|Stavropol Krai]], [[Rússland]]i, [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | starf = Stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1952–1991) | laun = | trúarbrögð = | vefsíða = [http://gorby.ru/ gorby.ru] | maki = [[Raísa Gorbatsjova]] (g. 1953; d. 1999) | börn = 1 | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Moskvu]] | verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (1990) | undirskrift = Gorbachev Signature.svg }} '''Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mixaˈɪɫ serˈgejevɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje) er rússneskur stjórnmálamaður sem var síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], frá 1985-1991. Gorbatsjov gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raísu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovétríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenkó]] varð Gorbatsjov aðalritari [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur. Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestrojka]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovétríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991.<ref name="1,1">{{Vefheimild|titill=Biography|url=http://www.gorby.ru/en/Gorbachev/biography/|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|útgefandi=Heimasíða Míkhaíls Gorbatsjov|vefsíða=gorby.ru|tungumál=enska}}</ref> == Uppruni == Míkhaíl Gorbatsjov fæddist bændasonur í þorpinu [[Privolnoje]] í [[Stavropol Krai]] í suðvesturhluta [[Rússland]]s.<ref>{{Tímarit.is|3336641|Mikhail Gorbatsjov: Maðurinn sem breytti heiminum|blað=[[Alþýðublaðið]]|höfundur=Kristján Kristjánsson|útgáfudagsetning=10. mars 1990|blaðsíða=7-8}}</ref> Fjölskylda hans var hálf rússnesk og hálf úkraínsk. Faðir hans, Sergei Andrejevitsj Gorbatsjov, var bóndi á sameignabóndabýli sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni og móðir hans, Maria Pantelejevna Gorbatsjova, vann á sameignabóndabýli eða Kolkhoz. Gorbatsjov ólst mestmegnis upp hjá afa sínum og ömmu áður en hann byrjaði í skóla. Þar gekk honum mjög vel og varð fljótt mjög áhugasamur um það að læra og hafði áhuga á öllu nýju sem hann lærði. Hann hafði sérstaklega mikinn áhuga á leiklist. Leiklistahópurinn sem hann var í setti einu sinni upp leikrit sem þau ferðuðust milli bæja og þorpa með, sýndu fyrir smá aur og notuðu gróðann í að kaupa 35 skópör handa fátækustu börnunum í skólanum sem höfðu þurft að vera berfætt fram að því.<ref name="1,2">{{Vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/238982/Mikhail-Gorbatsjov|titill=Mikhail Gorbachev|útgefandi=''[[Encyclopaedia Britannica]]''|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við [[Komsomol]] sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið 1952 hóf Gorbatsjov lögfræðinám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|háskólann í Moskvu]] og gerðist hluti af sovéska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði [[Komsomol]] hreyfingunni og innan kommúnistaflokksins. Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbatsjov eiginkonu sinni, Raísu Títarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. september 1953.<ref name="1,1"/> == Aðalritari == Þann 11. mars valdi stjórnmálanefnd miðstjórnarflokksins lögfræðinginn Míkhaíl Gorbatsjov til þess að gegna starfi [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara]] innan Kommúnistaflokksins. Hann hafði smátt og smátt unnið sér betri sess innan flokksins og þrátt fyrir fyrsta flokks einkunnir í lögfræðináminu hafði hann helgað líf sitt stjórnmálunum. Gorbatsjov minntist tíma [[Níkíta Khrústsjov]] sem tíma opnunar og bjartsýni, tilraunum til þess að endurbæta sovétkerfið, og leit á það sem skyldu sína að halda því áfram sem Khrústsjov hafði byrjað á. Í upphafi valdatíð hans hafði hann ómótaðar hugmyndir um hvernig skyldi umbylta kerfinu, en byrjaði á að reyna að koma aga á ríkisfjármálin og skipta út gömlum íhaldsmönnum fyrir unga og efnilega menn sem eins og hann vildu sjá breytingar á kerfinu. == Hugmyndafræði == [[Mynd:President Ronald Reagan says goodbye to Soviet General Secretary Mikhail Gorbachev.jpg|thumb|left|Gorbatsjov (til hægri) ræðir við [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta á [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] árið 1986.]] === Perestrojka === Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbatsjov fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundaris en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovétríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri [[firring]]u að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með [[lýðræði]] og félagslegu [[jafnrétti]]. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu. === Glasnost === Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbatsjov kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbatsjov að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á [[upplýsingafrelsi]]. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnum]], harðlínukommúnistum og fleiri hópum. == Fall Gorbatsjovs og Sovétríkjanna == Við fall [[Berlínarmúrinn|Berlínamúrsins]] árið 1989 jukust vandamál Gorbatsjov. Landið var á barmi [[borgarastyrjöld|borgarastyrjaldar]], var að leysast upp í frumeindir sínar og menn voru ráðþrota á öllum vígstöðvum, þar sem kommúnismanum var smátt og smátt sópað frá völdum um alla Austur Evrópu. Sovétríkin voru nú á barmi hruns og var skuldinni skellt á Gorbatsjov. Það skipti ekki máli að vandamálið ætti upptök sín í upphafi áttunda áratugsins en ekki 1985, heldur bara það að fólki hefði ekki liðið svo illa í marga áratugi. Árið 1991 var reynt að steypa Gorbatsjov af stóli til þess að hægt væri að snúa við þeirri [[þróun]] sem hann hafði komið af stað og var hann settur í [[stofufangelsi]] við [[Svartahaf]]. Það var þó orðið of seint og voru Sovétríkin búin að vera. Í júní 1991 var kosinn nýr [[forseti Rússlands]] og hafði Gorbatsjov þá misst nánast öll völd sem forseti Sovétríkjanna, en þeirri stöðu hafði hann sinnt síðan 1990. 25 desember 1991 var sovéski fáninn tekin niður af [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta skiptið og Gorbatsjov sagði af sér sem forseti Sovétríkjanna.<ref name="1,4">{{Vefheimild|url=http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf|titill=Rússneska hagkerfið 1970-2010|safnslóð=https://web.archive.org/web/20160305161733/http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf |safnár=2016|safnmánuður=03-05|mánuðurskoðað=8. desember|skoðað=2013|útgefandi=Skemman|höfundur=Karl F. Thorarensen}}</ref> == Friðarverðlaun Nóbels == Árið 1990 fékk Míkhaíl Gorbatsjov friðarverðlaun Nóbels. Gorbatsjov var mikilvægur hluti í því að koma á betri samskiptum milli austurs og vesturs og betrumbæta þannig alþjóðleg samskipti til muna. Hann kom á ákveðinni sátt milli Banda-og Sovétríkjanna með kröftugum friðarviðræðum við þáverandi forseta þeirra [[Ronald Reagan]] og mætti segja að hann hafi leyft [[Austurblokkin|austurblokkinni]] að leysast upp. Á valdatíð hans hafði hröð framleiðsla fyrir [[Kjarnorkuvopn|kjarnorkuvopna kapphlaupið]] farið dalandi og erjur milli landa minnkað. Valnefnd friðarverðlaunanna gaf það út í október 1990 að þrátt fyrir að margir hefðu haft áhrif á þessar framfarir, hefði Gorbatsjov á svo víðtækan og umfangsmikinn hátt haft áhrif að hann ætti helst skilið viðurkenninguna og heiðurinn af verðlaununum. Með stefnu sinni um Glasnost hafði honum tekist opna hið sovéska samfélag, bæði að innan sem og út á við, sem leiddi til styrkingu alþjóðlegs trausts. Fannst nefndinni Gorbatsjov hafa haft svo mikil áhrif á alþjóðleg friðarmál að það myndi veita möguleika á því að alheims þjóðfélagið gæti frekar byrjað að vinna úr sínum erjum tengdum hugmyndafræði, [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]] og annarskonar menningarlegum mun.<ref name="1,5">{{Vefheimild|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1990/press.html|titill=The Nobel Peace Prize 1990|mánuður=15. október|ár=1990|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> == Tilvísanir == <references /> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1985 | til = 1991 | fyrir = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftir = [[Vladímír Ívashko]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Töfluendir}} {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{fe|1931|Gorbatsjov, Míkhaíl}} {{DEFAULTSORT:Gorbatsjov, Míkhaíl}} [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] ntlkom9dnuqiyw5g686is38ubsne621 1763841 1763840 2022-08-05T20:21:49Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Míkhaíl Gorbatsjov</br>{{small|Михаи́л Горбачёв}} | búseta = | mynd = RIAN archive 359290 Mikhail Gorbachev.jpg | myndatexti = | titill= [[Forseti Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start = [[15. mars]] [[1990]] | stjórnartíð_end = [[25. desember]] [[1991]] | vara_forseti = [[Gennadíj Janajev]] | forveri = ''Embætti stofnað'' | eftirmaður = ''Embætti lagt niður'' | titill2= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start2 = [[10. mars]] [[1985]] | stjórnartíð_end2 = [[24. ágúst]] [[1991]] | forveri2 = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftirmaður2 = [[Vladímír Ívashko]] {{small|(''starfandi'')}} | titill3 = Forseti [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start3 = [[25. maí]] [[1989]] | stjórnartíð_end3 = [[15. mars]] [[1990]] | forveri3 = Hann sjálfur sem forseti forsætisnefndar Æðstaráðsins | eftirmaður3 = [[Anatolíj Lúkjanov]] | titill4 = Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start4 = [[1. október]] [[1988]] | stjórnartíð_end4 = [[25. maí]] [[1989]] | forveri4 = [[Andrej Gromyko]] | eftirmaður4 = Hann sjálfur sem forseti Æðstaráðsins | fæðingarnafn = Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1931|3|2}} | fæðingarstaður = [[Privolnoje]], [[Stavrópolfylki|Stavropol Krai]], [[Rússland]]i, [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | starf = Stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1952–1991) | laun = | trúarbrögð = | vefsíða = [http://gorby.ru/ gorby.ru] | maki = [[Raísa Gorbatsjova]] (g. 1953; d. 1999) | börn = 1 | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Moskvu]] | verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (1990) | undirskrift = Gorbachev Signature.svg }} '''Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mixaˈɪɫ serˈgejevɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje) er rússneskur stjórnmálamaður sem var síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], frá 1985-1991. Gorbatsjov gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raísu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovétríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenkó]] varð Gorbatsjov aðalritari [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur. Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestrojka]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovétríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991.<ref name="1,1">{{Vefheimild|titill=Biography|url=http://www.gorby.ru/en/Gorbachev/biography/|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|útgefandi=Heimasíða Míkhaíls Gorbatsjov|vefsíða=gorby.ru|tungumál=enska}}</ref> == Uppruni == Míkhaíl Gorbatsjov fæddist bændasonur í þorpinu [[Privolnoje]] í [[Stavropol Krai]] í suðvesturhluta [[Rússland]]s.<ref>{{Tímarit.is|3336641|Mikhail Gorbatsjov: Maðurinn sem breytti heiminum|blað=[[Alþýðublaðið]]|höfundur=Kristján Kristjánsson|útgáfudagsetning=10. mars 1990|blaðsíða=7-8}}</ref> Fjölskylda hans var hálf rússnesk og hálf úkraínsk. Faðir hans, Sergei Andrejevitsj Gorbatsjov, var bóndi á sameignabóndabýli sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni og móðir hans, Maria Pantelejevna Gorbatsjova, vann á sameignabóndabýli eða Kolkhoz. Gorbatsjov ólst mestmegnis upp hjá afa sínum og ömmu áður en hann byrjaði í skóla. Þar gekk honum mjög vel og varð fljótt mjög áhugasamur um það að læra og hafði áhuga á öllu nýju sem hann lærði. Hann hafði sérstaklega mikinn áhuga á leiklist. Leiklistahópurinn sem hann var í setti einu sinni upp leikrit sem þau ferðuðust milli bæja og þorpa með, sýndu fyrir smá aur og notuðu gróðann í að kaupa 35 skópör handa fátækustu börnunum í skólanum sem höfðu þurft að vera berfætt fram að því.<ref name="1,2">{{Vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/238982/Mikhail-Gorbatsjov|titill=Mikhail Gorbachev|útgefandi=''[[Encyclopaedia Britannica]]''|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við [[Komsomol]] sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið 1952 hóf Gorbatsjov lögfræðinám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|háskólann í Moskvu]] og gerðist hluti af sovéska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði [[Komsomol]] hreyfingunni og innan kommúnistaflokksins. Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbatsjov eiginkonu sinni, Raísu Títarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. september 1953.<ref name="1,1"/> == Aðalritari == Þann 11. mars valdi stjórnmálanefnd miðstjórnarflokksins lögfræðinginn Míkhaíl Gorbatsjov til þess að gegna starfi [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara]] innan Kommúnistaflokksins. Hann hafði smátt og smátt unnið sér betri sess innan flokksins og þrátt fyrir fyrsta flokks einkunnir í lögfræðináminu hafði hann helgað líf sitt stjórnmálunum. Gorbatsjov minntist tíma [[Níkíta Khrústsjov]] sem tíma opnunar og bjartsýni, tilraunum til þess að endurbæta sovétkerfið, og leit á það sem skyldu sína að halda því áfram sem Khrústsjov hafði byrjað á. Í upphafi valdatíð hans hafði hann ómótaðar hugmyndir um hvernig skyldi umbylta kerfinu, en byrjaði á að reyna að koma aga á ríkisfjármálin og skipta út gömlum íhaldsmönnum fyrir unga og efnilega menn sem eins og hann vildu sjá breytingar á kerfinu. == Hugmyndafræði == [[Mynd:President Ronald Reagan says goodbye to Soviet General Secretary Mikhail Gorbachev.jpg|thumb|left|Gorbatsjov (til hægri) ræðir við [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta á [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] árið 1986.]] === Perestrojka === Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbatsjov fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundaris en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovétríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri [[firring]]u að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með [[lýðræði]] og félagslegu [[jafnrétti]]. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu. === Glasnost === Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbatsjov kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbatsjov að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á [[upplýsingafrelsi]]. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnum]], harðlínukommúnistum og fleiri hópum. == Fall Gorbatsjovs og Sovétríkjanna == Við fall [[Berlínarmúrinn|Berlínamúrsins]] árið 1989 jukust vandamál Gorbatsjov. Landið var á barmi [[borgarastyrjöld|borgarastyrjaldar]], var að leysast upp í frumeindir sínar og menn voru ráðþrota á öllum vígstöðvum, þar sem kommúnismanum var smátt og smátt sópað frá völdum um alla Austur Evrópu. Sovétríkin voru nú á barmi hruns og var skuldinni skellt á Gorbatsjov. Það skipti ekki máli að vandamálið ætti upptök sín í upphafi áttunda áratugsins en ekki 1985, heldur bara það að fólki hefði ekki liðið svo illa í marga áratugi. Árið 1991 var reynt að steypa Gorbatsjov af stóli til þess að hægt væri að snúa við þeirri [[þróun]] sem hann hafði komið af stað og var hann settur í [[stofufangelsi]] við [[Svartahaf]]. Það var þó orðið of seint og voru Sovétríkin búin að vera. Í júní 1991 var kosinn nýr [[forseti Rússlands]] og hafði Gorbatsjov þá misst nánast öll völd sem forseti Sovétríkjanna, en þeirri stöðu hafði hann sinnt síðan 1990. 25 desember 1991 var sovéski fáninn tekin niður af [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta skiptið og Gorbatsjov sagði af sér sem forseti Sovétríkjanna.<ref name="1,4">{{Vefheimild|url=http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf|titill=Rússneska hagkerfið 1970-2010|safnslóð=https://web.archive.org/web/20160305161733/http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf |safnár=2016|safnmánuður=03-05|mánuðurskoðað=8. desember|skoðað=2013|útgefandi=Skemman|höfundur=Karl F. Thorarensen}}</ref> == Friðarverðlaun Nóbels == Árið 1990 fékk Míkhaíl Gorbatsjov friðarverðlaun Nóbels. Gorbatsjov var mikilvægur hluti í því að koma á betri samskiptum milli austurs og vesturs og betrumbæta þannig alþjóðleg samskipti til muna. Hann kom á ákveðinni sátt milli Banda-og Sovétríkjanna með kröftugum friðarviðræðum við þáverandi forseta þeirra [[Ronald Reagan]] og mætti segja að hann hafi leyft [[Austurblokkin|austurblokkinni]] að leysast upp. Á valdatíð hans hafði hröð framleiðsla fyrir [[Kjarnorkuvopn|kjarnorkuvopna kapphlaupið]] farið dalandi og erjur milli landa minnkað. Valnefnd friðarverðlaunanna gaf það út í október 1990 að þrátt fyrir að margir hefðu haft áhrif á þessar framfarir, hefði Gorbatsjov á svo víðtækan og umfangsmikinn hátt haft áhrif að hann ætti helst skilið viðurkenninguna og heiðurinn af verðlaununum. Með stefnu sinni um Glasnost hafði honum tekist opna hið sovéska samfélag, bæði að innan sem og út á við, sem leiddi til styrkingu alþjóðlegs trausts. Fannst nefndinni Gorbatsjov hafa haft svo mikil áhrif á alþjóðleg friðarmál að það myndi veita möguleika á því að alheims þjóðfélagið gæti frekar byrjað að vinna úr sínum erjum tengdum hugmyndafræði, [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]] og annarskonar menningarlegum mun.<ref name="1,5">{{Vefheimild|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1990/press.html|titill=The Nobel Peace Prize 1990|mánuður=15. október|ár=1990|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> == Tilvísanir == <references /> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1985 | til = 1991 | fyrir = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftir = [[Vladímír Ívashko]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Töfluendir}} {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{fe|1931|Gorbatsjov, Míkhaíl}} {{DEFAULTSORT:Gorbatsjov, Míkhaíl}} [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] i3lr1fjfzu7imwymro11xi1lyvs8e3j 1763843 1763841 2022-08-05T21:09:20Z TKSnaevarr 53243 /* Perestrojka */ wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Míkhaíl Gorbatsjov</br>{{small|Михаи́л Горбачёв}} | búseta = | mynd = RIAN archive 359290 Mikhail Gorbachev.jpg | myndatexti = | titill= [[Forseti Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start = [[15. mars]] [[1990]] | stjórnartíð_end = [[25. desember]] [[1991]] | vara_forseti = [[Gennadíj Janajev]] | forveri = ''Embætti stofnað'' | eftirmaður = ''Embætti lagt niður'' | titill2= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start2 = [[10. mars]] [[1985]] | stjórnartíð_end2 = [[24. ágúst]] [[1991]] | forveri2 = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftirmaður2 = [[Vladímír Ívashko]] {{small|(''starfandi'')}} | titill3 = Forseti [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start3 = [[25. maí]] [[1989]] | stjórnartíð_end3 = [[15. mars]] [[1990]] | forveri3 = Hann sjálfur sem forseti forsætisnefndar Æðstaráðsins | eftirmaður3 = [[Anatolíj Lúkjanov]] | titill4 = Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start4 = [[1. október]] [[1988]] | stjórnartíð_end4 = [[25. maí]] [[1989]] | forveri4 = [[Andrej Gromyko]] | eftirmaður4 = Hann sjálfur sem forseti Æðstaráðsins | fæðingarnafn = Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1931|3|2}} | fæðingarstaður = [[Privolnoje]], [[Stavrópolfylki|Stavropol Krai]], [[Rússland]]i, [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | starf = Stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1952–1991) | laun = | trúarbrögð = | vefsíða = [http://gorby.ru/ gorby.ru] | maki = [[Raísa Gorbatsjova]] (g. 1953; d. 1999) | börn = 1 | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Moskvu]] | verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (1990) | undirskrift = Gorbachev Signature.svg }} '''Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mixaˈɪɫ serˈgejevɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje) er rússneskur stjórnmálamaður sem var síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], frá 1985-1991. Gorbatsjov gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raísu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovétríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenkó]] varð Gorbatsjov aðalritari [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur. Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestrojka]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovétríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991.<ref name="1,1">{{Vefheimild|titill=Biography|url=http://www.gorby.ru/en/Gorbachev/biography/|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|útgefandi=Heimasíða Míkhaíls Gorbatsjov|vefsíða=gorby.ru|tungumál=enska}}</ref> == Uppruni == Míkhaíl Gorbatsjov fæddist bændasonur í þorpinu [[Privolnoje]] í [[Stavropol Krai]] í suðvesturhluta [[Rússland]]s.<ref>{{Tímarit.is|3336641|Mikhail Gorbatsjov: Maðurinn sem breytti heiminum|blað=[[Alþýðublaðið]]|höfundur=Kristján Kristjánsson|útgáfudagsetning=10. mars 1990|blaðsíða=7-8}}</ref> Fjölskylda hans var hálf rússnesk og hálf úkraínsk. Faðir hans, Sergei Andrejevitsj Gorbatsjov, var bóndi á sameignabóndabýli sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni og móðir hans, Maria Pantelejevna Gorbatsjova, vann á sameignabóndabýli eða Kolkhoz. Gorbatsjov ólst mestmegnis upp hjá afa sínum og ömmu áður en hann byrjaði í skóla. Þar gekk honum mjög vel og varð fljótt mjög áhugasamur um það að læra og hafði áhuga á öllu nýju sem hann lærði. Hann hafði sérstaklega mikinn áhuga á leiklist. Leiklistahópurinn sem hann var í setti einu sinni upp leikrit sem þau ferðuðust milli bæja og þorpa með, sýndu fyrir smá aur og notuðu gróðann í að kaupa 35 skópör handa fátækustu börnunum í skólanum sem höfðu þurft að vera berfætt fram að því.<ref name="1,2">{{Vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/238982/Mikhail-Gorbatsjov|titill=Mikhail Gorbachev|útgefandi=''[[Encyclopaedia Britannica]]''|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við [[Komsomol]] sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið 1952 hóf Gorbatsjov lögfræðinám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|háskólann í Moskvu]] og gerðist hluti af sovéska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði [[Komsomol]] hreyfingunni og innan kommúnistaflokksins. Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbatsjov eiginkonu sinni, Raísu Títarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. september 1953.<ref name="1,1"/> == Aðalritari == Þann 11. mars valdi stjórnmálanefnd miðstjórnarflokksins lögfræðinginn Míkhaíl Gorbatsjov til þess að gegna starfi [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara]] innan Kommúnistaflokksins. Hann hafði smátt og smátt unnið sér betri sess innan flokksins og þrátt fyrir fyrsta flokks einkunnir í lögfræðináminu hafði hann helgað líf sitt stjórnmálunum. Gorbatsjov minntist tíma [[Níkíta Khrústsjov]] sem tíma opnunar og bjartsýni, tilraunum til þess að endurbæta sovétkerfið, og leit á það sem skyldu sína að halda því áfram sem Khrústsjov hafði byrjað á. Í upphafi valdatíð hans hafði hann ómótaðar hugmyndir um hvernig skyldi umbylta kerfinu, en byrjaði á að reyna að koma aga á ríkisfjármálin og skipta út gömlum íhaldsmönnum fyrir unga og efnilega menn sem eins og hann vildu sjá breytingar á kerfinu. == Hugmyndafræði == [[Mynd:President Ronald Reagan says goodbye to Soviet General Secretary Mikhail Gorbachev.jpg|thumb|left|Gorbatsjov (til hægri) ræðir við [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta á [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] árið 1986.]] === Perestrojka === Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbatsjov fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundarins en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovétríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri [[firring]]u að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með [[lýðræði]] og félagslegu [[jafnrétti]]. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu. === Glasnost === Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbatsjov kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbatsjov að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á [[upplýsingafrelsi]]. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnum]], harðlínukommúnistum og fleiri hópum. == Fall Gorbatsjovs og Sovétríkjanna == Við fall [[Berlínarmúrinn|Berlínamúrsins]] árið 1989 jukust vandamál Gorbatsjov. Landið var á barmi [[borgarastyrjöld|borgarastyrjaldar]], var að leysast upp í frumeindir sínar og menn voru ráðþrota á öllum vígstöðvum, þar sem kommúnismanum var smátt og smátt sópað frá völdum um alla Austur Evrópu. Sovétríkin voru nú á barmi hruns og var skuldinni skellt á Gorbatsjov. Það skipti ekki máli að vandamálið ætti upptök sín í upphafi áttunda áratugsins en ekki 1985, heldur bara það að fólki hefði ekki liðið svo illa í marga áratugi. Árið 1991 var reynt að steypa Gorbatsjov af stóli til þess að hægt væri að snúa við þeirri [[þróun]] sem hann hafði komið af stað og var hann settur í [[stofufangelsi]] við [[Svartahaf]]. Það var þó orðið of seint og voru Sovétríkin búin að vera. Í júní 1991 var kosinn nýr [[forseti Rússlands]] og hafði Gorbatsjov þá misst nánast öll völd sem forseti Sovétríkjanna, en þeirri stöðu hafði hann sinnt síðan 1990. 25 desember 1991 var sovéski fáninn tekin niður af [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta skiptið og Gorbatsjov sagði af sér sem forseti Sovétríkjanna.<ref name="1,4">{{Vefheimild|url=http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf|titill=Rússneska hagkerfið 1970-2010|safnslóð=https://web.archive.org/web/20160305161733/http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf |safnár=2016|safnmánuður=03-05|mánuðurskoðað=8. desember|skoðað=2013|útgefandi=Skemman|höfundur=Karl F. Thorarensen}}</ref> == Friðarverðlaun Nóbels == Árið 1990 fékk Míkhaíl Gorbatsjov friðarverðlaun Nóbels. Gorbatsjov var mikilvægur hluti í því að koma á betri samskiptum milli austurs og vesturs og betrumbæta þannig alþjóðleg samskipti til muna. Hann kom á ákveðinni sátt milli Banda-og Sovétríkjanna með kröftugum friðarviðræðum við þáverandi forseta þeirra [[Ronald Reagan]] og mætti segja að hann hafi leyft [[Austurblokkin|austurblokkinni]] að leysast upp. Á valdatíð hans hafði hröð framleiðsla fyrir [[Kjarnorkuvopn|kjarnorkuvopna kapphlaupið]] farið dalandi og erjur milli landa minnkað. Valnefnd friðarverðlaunanna gaf það út í október 1990 að þrátt fyrir að margir hefðu haft áhrif á þessar framfarir, hefði Gorbatsjov á svo víðtækan og umfangsmikinn hátt haft áhrif að hann ætti helst skilið viðurkenninguna og heiðurinn af verðlaununum. Með stefnu sinni um Glasnost hafði honum tekist opna hið sovéska samfélag, bæði að innan sem og út á við, sem leiddi til styrkingu alþjóðlegs trausts. Fannst nefndinni Gorbatsjov hafa haft svo mikil áhrif á alþjóðleg friðarmál að það myndi veita möguleika á því að alheims þjóðfélagið gæti frekar byrjað að vinna úr sínum erjum tengdum hugmyndafræði, [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]] og annarskonar menningarlegum mun.<ref name="1,5">{{Vefheimild|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1990/press.html|titill=The Nobel Peace Prize 1990|mánuður=15. október|ár=1990|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> == Tilvísanir == <references /> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1985 | til = 1991 | fyrir = [[Konstantín Tsjernenko]] | eftir = [[Vladímír Ívashko]]<br>{{small|(starfandi)}} }} {{Töfluendir}} {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{fe|1931|Gorbatsjov, Míkhaíl}} {{DEFAULTSORT:Gorbatsjov, Míkhaíl}} [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] q6vhm6qanx23lf3omfvs5r2w6kaa22l Vestrahorn 0 23746 1763825 1763803 2022-08-05T17:37:20Z Berserkur 10188 Undarleg staðsetning wikitext text/x-wiki [[Mynd:Vestrahorn.JPG|thumb|right|Eyðibýlið Horn undir Vestrahorni]] [[Mynd:Cap Vestrahorn from Vikurfjall Ring Road.JPG|thumb|Vestrahorn umlukið skýjum.]] [[Mynd:Vestrahorn-10-2018-gje.jpg|thumb|Vestrahorn.]] {{CommonsCat|Vestrahorn}} '''Vestrahorn''' eða '''Horn''' (454 m) er [[fjall]] á Suð-Austurlandi á nesinu milli [[Skarðsfjörður|Skarðsfjarðar]] og [[Papafjörður|Papafjarðar]]. Fjallið stendur milli [[Hornsvík]]ur og [[Papós]]s við opið úthaf um 10 km fyrir austan [[Höfn í Hornafirði]]. Það er eitt af fáum fjöllum á Íslandi sem eru úr [[gabbró]]. Gabbró hefur stundum verið kallað ''horngrýti'' í hálfkæringi, vegna þess að það finnst við Vestrahorn og [[Eystrahorn]]. Erfið og ógreiðfær gönguleið liggur milli fjalls og fjöru við Vestrahorn. Við rætur fjallsins og í fjörunni er mikið af gabbróhnullungum, þeir stærstu að stærð á við fimm hæða fjölbýlishús. Vestan við Vestrahorn gengur [[Stokksnes]] í sjó fram. Þar var eftirlitsstöð [[varnarlið]]s [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] til ársins 2000. Mikið er um sel á skerjunum fyrir utan ströndina við Stokksnes. Vestrahorn tilheyrir fjalllendinu utan [[Skarðsdalur|Skarðsdals]] en það fjalllendi er á [[náttúruminjaskrá]]. Það er fagurt fjallendi með margvíslegum bergtegundum og í Vesturhorni finnst bæði [[granófýr]] og gabbró. == Jarðfræði fjallsins == Einu sinni var talið að gabbróið í Vestrahorni væri elsta berg á Íslandi. Síðar hefur komið í ljós að gabbróið er [[innskotsberg]] inn í eldra [[basaltberg]]i. Austast við Vestrahorn eru [[basaltlag|basaltlög]], aðallega úr [[þóleiít]]i sem er elsta bergið við Hornafjörð, um 8 milljón ára gamalt. Innan um basaltið liggja innskotslög og stórir innskotahnúðar úr gabbró og granófýri, meðalgrófu og grófkristölluðu [[djúpberg]]i. Grófkorna djúpbergið er innskotaberg og yngra en þóleítbasaltið sem umlykur það. Gabbró-granófýrið er um 6,6 milljón ára gamalt. == Sögulegir atburðir við Vestrahorn == Vestrahorn er á mörkum á landnámi [[landnámsmenn|landnámsmannanna]] [[Þorsteinn leggur Bjarnarsson|Þorsteins leggs]] og [[Hrolllaugur Rögnvaldsson|Hrollaugs Rögnvaldssonar]]. Hrolllaugur var sonur jarlsins á [[Mæri]] í Noregi og bróðir [[Göngu-Hrólfur|Göngu-Hrólfs]]. Hann kom fyrst til hafnar í [[Reykjavík]] en fann [[öndvegissúlur]] sínar reknar á land við Vestrahorn og settist þar að. Þann [[6. mars]] [[1873]] strönduðu nokkrar franskar skútur við Vestrahorn í aftakaveðri. Mynd af Vestrahorni er á [[frímerki]] frá [[1991]]. Teiknari er Þröstur Haraldsson. == Heimildir == * {{Vefheimild|url=http://www.vegag.is/vefur2.nsf/Files/Almannaskard-jardfraediskyrsla/$file/Vegg%C3%B6ng%20undir%20Almannaskar%C3%B0%20-%20Jar%C3%B0fr%C3%A6%C3%B0isk%C3%BDrsla.pdf|titill=Veggöng undir Almannaskarð|mánuðurskoðað=20. febrúar|árskoðað=2006}} [[Flokkur:Fjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Austur-Skaftafellssýsla]] jn1rdfo5xjop2dlbknd42vd8fo021x1 Jóhanna Sigurðardóttir 0 31737 1763837 1745132 2022-08-05T18:47:00Z 213.181.100.63 Lagaði málfræði wikitext text/x-wiki {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Jóhanna Sigurðardóttir |viðskeyti= |skammstöfun=JóhS |mynd=Jóhanna Sigurðardóttir Jan 2011 (cropped).jpg |myndastærð= |myndatexti= |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1942|10|4}} |fæðingarstaður=Reykjavík |dánardagur= |dánarstaður= |kjördæmisnúmer= |kjördæmi_nf= |kjördæmi_ef= |flokkur={{Samfylking}} |nefndir= |tímabil1=1978-1980 |tb1-kjördæmi=Landskjörinn þingmaður |tb1-kj-stytting=Landsk. |tb1-flokkur=Alþýðuflokkurinn |tb1-fl-stytting=Alþfl. |tb1-stjórn=x |tímabil2=1980-1987 |tb2-kjördæmi=Landskjörinn þingmaður |tb2-kj-stytting=Landsk. |tb2-flokkur=Alþýðuflokkurinn |tb2-fl-stytting=Alþfl. |tb2-stjórn= |tímabil3=1987-1994 |tb3-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi |tb3-kj-stytting=Reykv. |tb3-flokkur=Alþýðuflokkurinn |tb3-fl-stytting=Alþfl. |tb3-stjórn=x |tímabil4=1994-1995 |tb4-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi |tb4-kj-stytting=Reykv. |tb4-flokkur=utan flokka |tb4-fl-stytting=Ufl. |tb4-stjórn= |tímabil5=1995-1999* |tb5-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi |tb5-kj-stytting=Reykv. |tb5-flokkur=Þjóðvaki |tb5-fl-stytting=Þjóðv. |tb5-stjórn= |tímabil6=1999-2003 |tb6-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi |tb6-kj-stytting=Reykv. |tb6-flokkur=Samfylkingin |tb6-fl-stytting=Samf. |tb6-stjórn= |tímabil7=2003-2007 |tb7-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi suður |tb7-kj-stytting=Reykv. s. |tb7-flokkur=Samfylkingin |tb7-fl-stytting=Samf. |tb7-stjórn= |tímabil8=2007-2013 |tb8-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi norður |tb8-kj-stytting=Reykv. n. |tb8-flokkur=Samfylkingin |tb8-fl-stytting=Samf. |tb8-stjórn=x |embættistímabil1=1979 |embætti1=2. varaforseti neðri deildar |embættistímabil2=1983-1984 |embætti2=1. varaforseti neðri deildar |embættistímabil3=2003-2007 |embætti3=4. varaforseti Alþingis |embættistímabil4=1987-1994<br />2007-2009 |embætti4=[[Félagsmálaráðherrar á Íslandi|Félagsmálaráðherra]]<br />Félagsmálaráðherra |embættistímabil5=2009-2013 |embætti5=[[Forsætisráðherrar á Íslandi|Forsætisráðherra]] |cv=287 |vefur=http://www.althingi.is/johanna |neðanmálsgreinar=*Seinni hluta kjörtímabilsins tilheyrði hún þingflokki jafnaðarmanna. }} '''Jóhanna Sigurðardóttir''' (fædd [[4. október]] [[1942]]) er fyrrum [[forsætisráðherra]] [[Ísland]]s. Jóhanna sat á þingi í 35 ár samfleytt frá árinu [[1978]] til [[2013]]. Hún var [[Velferðarráðuneyti Íslands|félagsmálaráðherra]] árin [[1987]]-[[1994]] og [[2007]]-[[2009]]. Í kjölfar [[Efnahagskreppan á Íslandi|efnahagshrunsins á Íslandi haustið 2008]] varð hún forsætisráðherra í febrúar árið 2009 og var skömmu síðar kjörin formaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]]. Hún er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Íslands og fyrsta opinberlega [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] konan sem gegnir starfi forsætisráðherra á heimsvísu. Árið 2009 valdi [[Forbes]] hana á lista yfir 100 valdamestu konur heims.<ref>{{cite web | url = http://www.forbes.com/lists/2009/11/power-women-09_The-100-Most-Powerful-Women_Rank_3.html | title = The 100 Most Powerful Women |work=Forbes}}</ref> == Fjölskylda, menntun og störf fram að stjórnmálaferli == Jóhanna fæddist í [[Reykjavík]] og foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Egill Ingimundarson (1913-1978) alþingismaður og forstjóri [[Tryggingastofnun ríkisins|Tryggingastofnunar ríkisins]] og Karítas Guðmundsdóttir (1917-1997) húsmóðir. Fyrri maki Jóhönnu var Þorvaldur Steinar Jóhannesson bankastarfsmaður og eignuðust þau tvo syni fædda 1972 og 1977. Jóhanna gekk í staðfesta samvist með [[Jónína Leósdóttir|Jónínu Leósdóttur]] rithöfundi árið 2002 en þær giftu sig árið 2010 í kjölfar nýsamþykktrar breytingar á hjúskaparlögum.<ref>''[[visir.is]]'': [http://visir.is/johanna-og-jonina-gengu-i-hjonaband/article/2010690300427 Jóhanna og Jónína gengu í hjónaband]</ref> Jóhanna lauk verslunarprófi frá [[Verzlunarskóli Íslands|Verslunarskóla Íslands]] árið 1960, starfaði sem [[flugfreyja]] hjá [[Loftleiðir|Loftleiðum]] frá 1962-1971 og við skrifstofustörf í [[Kassagerð Reykjavíkur]] frá 1971-1978. Hún sat í stjórn [[Flugfreyjufélag Íslands|Flugfreyjufélags Íslands]] frá 1966-1969 og var formaður félagsins 1966 og 1969 og var í stjórn [[Verzlunarmannafélag Reykjavíkur|Verslunarmannafélags Reykjavíkur]] frá 1976-1983.<ref>Alþingi, [https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=287 Æviágrip - Jóhanna Sigurðardóttir] (skoðað 11. júlí 2019)</ref> == Alþingismaður == Jóhanna skipaði þriðja sæti á framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavíkurkjördæmi við [[Alþingiskosningar 1978|alþingiskosningar árið 1978]]<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4803124 „Framboðslistar við alþingiskosningarnar 25. júní 1978“], ''Ný þjóðmál'', 11. tbl. 5. árg. 1978 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> og náði kjöri á þing í miklum kosningasigri flokksins. Jóhanna sat á [[Alþingi]] til ársins 2013 en lét þá af þingmennsku eftir 35 ára samfellda þingsetu og er sú kona sem lengst hefur setið á Alþingi. Á þingferli sínum beitti Jóhanna sér einkum í þágu láglaunafólks, öryrkja og aldraðra og síðast en ekki síst voru húsnæðismál henni hugleikin.<ref>Brynhildur Björnsdóttir, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=379694&pageId=6234283&lang=is&q=J%F3hanna%20r%E6%F0umet „Minn tími mun koma!“], ''Frjáls verslun'', 5. tbl. 77. árg. 2015. </ref> Jóhanna var starfsaldursforseti Alþingis 2006-2013. === Alþýðuflokkurinn === Jóhanna sat á þingi fyrir Alþýðuflokkinn frá 1978-1994 og var varaformaður flokksins frá 1984-1993. Samstarf Jóhönnu og [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóns Baldvins Hannibalssonar]] formanns flokksins var lengi stormasamt og var bæði persónulegur og pólitískur ágreiningur milli þeirra.<ref>Vb.is, [https://www.vb.is/frettir/lattu-mig-vera-helvitid-thitt/82952/?q=J%C3%B3n%20Baldvin%20Hannibalsson „Jóhanna: „Láttu mig í friði helvítið þitt!““] (skoðað 11. júlí 2019)</ref> Jóhanna bauð sig fram til formennsku í Alþýðuflokknum gegn Jóni Baldvin árið 1994 en laut í lægra haldi. Í kjölfarið sagði hún sig úr Alþýðuflokknum og var þingmaður utan flokka frá 1994-1995.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2719088 „Fólk vill sjá nýjar áherslur í pólitík“], ''Dagblaðið Vísir, DV'', 19. september 1994 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> === Þjóðvaki === Í kjölfar úrsagnar Jóhönnu úr Alþýðuflokknum hóf hún undirbúning að stofnun nýs stjórnmálaflokks sem hlaut nafnið Þjóðvaki og varð hún formaður flokksins. Skoðanakannanir gáfu til kynna að Þjóðvaki hefði umtalsvert fylgi<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=195771&pageId=2721692&lang=is&q=%DEj%F3%F0vaka „Jóhanna fengi fimmtán þingmenn“], Dagblaðið Vísir DV, 28. nóvember 1994 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> en raunin varð sú að flokkurinn hlaut 7,2% fylgi í [[Alþingiskosningar 1995|alþingiskosningunum 1995]] og fjóra þingmenn. Þjóðvaki rann síðar inn í þingflokk jafnaðarmanna er þingflokkar Alþýðuflokks og Þjóðvaka sameinuðust árið 1996.<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/285171/ „Þingflokkarnir sameinaðir“], ''Morgunblaðið,'' 5. september 1996 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> === Samfylkingin === Þingflokkur jafnaðarmanna varð síðar hluti af sameinuðu framboði Alþýðuflokks, [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalags]], Þjóðvaka og<nowiki/>[[Kvennalistinn|Kvennalista]] fyrir [[Alþingiskosningar 1999|alþingiskosningarnar 1999]] undir nafni Samfylkingarinnar. Jóhanna sigraði með miklum yfirburðum í fyrsta prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sem haldið var í febrúar 1999 og leiddi hún lista flokksins í alþingiskosningunum um vorið.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2424643&issId=186320&lang=i „Niðurstaða prófkjörsins“] ''Dagur'', 2. febrúar 1999 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> Jóhanna var jafnan sigursæl í prófkjörum Samfylkingarinnar og þótti jafnframt njóta virðingar út fyrir raðir flokksins. Jóhanna var kjörin formaður Samfylkingarinnar á landsfundi 28. mars 2009. == Félagsmálaráðherra == Frá árunum 1987-1994 gegndi Jóhanna embætti [[félagsmálaráðherra]], fyrst í [[Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar|ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar]] og síðar ríkisstjórn [[Steingrímur Hermannsson|Steingríms Hermannssonar]] en frá 1991-1994 í ríkisstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og Alþýðuflokks undir forsæti [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]] og var Jóhanna allan þann tíma eina konan í ríkisstjórninni. Hún tók aftur sæti í ríkisstjórn árið 2007 og gegndi embætti félagsmálaráðherra í [[Annað ráðuneyti Geirs Haarde|ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar]] undir forystu [[Geir H. Haarde|Geirs H. Haarde]] til ársins 2009. == Forsætisráðherra == Í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins á Íslandi]] haustið 2008 skapaðist gríðarleg ólga í samfélaginu og ríkti mikið vantraust í garð stjórnvalda og helstu stofnana samfélagsins. [[Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008|Mótmæli]] voru tíð á götum úti og ýmsir kröfðust afsagnar ríkisstjórnarinnar og nýrra kosninga. Í janúarlok árið 2009 lagði [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] utanríkisráðherra til að hún og Geir H. Haarde forsætisráðherra myndu bæði stíga til hliðar og Jóhönnu Sigurðardóttur yrði falið að leiða ríkisstjórnina fram að kosningum. Þessu hafnaði Sjálfstæðisflokkurinn og úr varð að Samfylkingin sleit stjórnarsamstarfinu.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/01/26/johanna_naesti_forsaetisradherra/ „Jóhanna næsti forsætisráðherra?“] 26. janúar 2009 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> Í kjölfarið var mynduð [[minnihlutastjórn]] Samfylkingarinnar og [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs]] með stuðningi [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] og varð Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og tók hún við embætti þann 1. febrúar 2009 og varð þar með fyrsta konan á forsætisráðherrastóli á Íslandi. Ríkisstjórn Jóhönnu varð auk þess fyrsta íslenska ríkisstjórnin þar sem kynjahlutföllin voru jöfn.<ref>Kvenrettindafelag.is, [https://kvenrettindafelag.is/2009/jofn-kynjahlutfoll-i-nyrri-rikisstjorn/ „Jöfn kynjahlutföll í nýrri ríkisstjórn“] (skoðað 11. júlí 2019)</ref> Skipan Jóhönnu í embætti vakti mikla athygli út fyrir landsteinana því hún var fyrsta opinberlega [[Samkynhneigð|samkynhneigða]] konan í heiminum sem varð forsætisráðherra.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/01/29/johanna_vekur_heimsathygli/ „Jóhanna vekur heims­at­hygli“] 29. janúar 2009 (skoðað 11. júlí 2019)</ref> [[Mynd:Jóhanna Sigurðardóttir and Jónína Leósdóttir.JPG|thumb|right|Jóhanna og Jónína (lengst til hægri) ásamt [[Danilo Türk]] forseta og [[Barbara Miklič Türk|Barböru Miklič Türk]] forsetafrú [[Slóvenía|Slóveníu]] í opinberri heimsókn árið 2011.]] Í [[Alþingiskosningar 2009|alþingiskosningunum]] vorið 2009 jókst fylgi Samfylkingar og Vinstri grænna og mynduðu flokkarnir meirihlutastjórn að loknum kosningum og varð Jóhanna áfram forsætisráðherra. Ríkisstjórn Jóhönnu stóð frammi fyrir erfiðum verkefnum við endurreisn íslenska fjármálakerfisins og voru helstu markmið hennar að koma atvinnulífinu aftur í gang og slá skjaldborg um heimilin. Fleiri mál voru einnig ofarlega á forgangslista ríkisstjórnarinnar, t.d. hafði stjórnin á stefnuskrá sinni að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/07/23/afhenti_svium_adildarumsokn/ „Afhenti Svíum aðildarumsókn“] (skoðað 12. júlí 2019)</ref> en einnig voru fleiri mál í deiglunni, m.a nokkur sem áttu að stuðla að auknu trausti í garð stjórnvalda og voru breytingar á kosningalögum, persónukjör, endurskoðun [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|stjórnarskrárinnar]] og siðareglur ráðherra og embættismanna á meðal þess sem var á dagskrá ríkisstjórnarinnar.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/02/01/sla_skjaldborg_um_heimilin/ „Fylgja áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins“] (skoðað 12. júlí 2019)</ref> Eitt erfiðasta mál stjórnarinnar var [[Icesave]] málið en það klauf ríkisstjórnina og varð til þess að [[Ögmundur Jónasson]] sagði af sér embætti [[Innanríkisráðuneyti Íslands|innanríkisráðherra]] í september 2009 vegna andstöðu sinnar við stefnu stjórnarinnar í málinu.<ref>Mbl.is, [https://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/09/30/ogmundur_segir_af_ser/ „Ögmundur segir af sér“] (skoðað 12. júlí 2019)</ref> [[Ólafur Ragnar Grímsson]] forseti Íslands synjaði í tvígang lögum, sem heimiluðu ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave reikningum [[Landsbankinn|Landsbankans]] sem stofnað hafði verið til í [[Bretland|Bretlandi]] og [[Holland|Hollandi]] fyrir bankahrun. Icesave setti mark sitt á alla forsætisráðherratíð Jóhönnu en í lok janúar árið 2013 úrskurðaði EFTA dómstóllinn Íslandi í vil.<ref>Ruv.is, [https://www.ruv.is/frett/island-vann-icesave-malid „Ísland vann Icesave málið“] (skoðað 12. júlí 2019)</ref> Jóhanna tilkynnti 27. september 2012 að hún ætlaði að hætta sem formaður Samfylkingarinnar og jafnframt að láta af þátttöku í stjórnmálum að kjörtímabili loknu<ref>{{fréttaheimild|titill=Jóhanna Sigurðardóttir hættir|url=http://www.ruv.is/frett/johanna-sigurdardottir-haettir|útgefandi=RÚV}}</ref>. == Annað == Þekktustu ummæli Jóhönnu eru orð sem hún lét falla eftir að hún hafði tapað í formannskjöri fyrir [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóni Baldvini Hannibalssyni]] á flokksþingi Alþýðuflokksins í [[júní]] [[1994]]. Þá sagði hún í þrumuræðu sinni: „Minn tími mun koma!“ === Bækur um Jóhönnu Sigurðardóttur === Árið 2013 kom út bókin ''Við Jóhanna'' þar sem Jónína Leósdóttir eiginkona Jóhönnu fjallaði um samband þeirra. Ævisaga Jóhönnu ''Minn tími: saga Jóhönnu Sigurðardóttur'' skrásett af [[Páll Valsson|Páli Valssyni]] sagnfræðingi kom út árið 2017. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * Guðni Th. Jóhannesson, [https://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=359524 „Mesta afrekið var að lægja öldurnar árið 2009“] ''Fréttablaðið'', 29. september 2012. {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Geir H. Haarde]] | titill=[[Forsætisráðherrar á Íslandi|Forsætisráðherra]] | frá=[[1. febrúar]] [[2009]] | til=[[23. maí]] [[2013]] | eftir=[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] | titill=[[Samfylkingin|Formaður Samfylkingarinnar]] | frá=[[28. mars]] [[2009]] | til=[[2. febrúar]] [[2013]] | eftir=[[Árni Páll Árnason]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Magnús Stefánsson]] | titill=[[Félagsmálaráðherrar á Íslandi|Félagsmálaráðherra]] | frá=[[24. maí]] [[2007]] | til=[[1. febrúar]] [[2009]] | eftir=[[Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir]]}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Alexander Stefánsson]] | titill=[[Félagsmálaráðherrar á Íslandi|Félagsmálaráðherra]] | frá=[[8. júlí]] [[1987]] | til=[[24. júní]] [[1994]] | eftir=[[Guðmundur Árni Stefánsson]]}} {{Töfluendir}} {{Stubbur|æviágrip}} {{Forsætisráðherrar Íslands}} {{Navboxes | title = Ríkisstjórnir | state = collapsed | list = {{Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar}} {{Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar}} {{Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar}} {{Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar}} {{Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde}} {{Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur}} {{Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur}} }} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Formenn Samfylkingarinnar]] [[Flokkur:Félagsmálaráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]] [[Flokkur:Þingmenn Samfylkingarinnar]] [[Flokkur:Þingmenn Þjóðvaka]] [[Flokkur:Þingmenn Alþýðuflokksins]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1942]] [[Flokkur:Íslenskar konur]] [[Flokkur:Varaformenn Alþýðuflokksins]] iu2nzk7p09ittbpbv3jzjqeitvnunpv Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens 0 42549 1763811 1720163 2022-08-05T13:45:18Z 89.160.233.104 wikitext text/x-wiki '''Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens''' var samsteypustjórn nokkurra þingmanna [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og þingflokka [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] og [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]]. Ríkisstjórnin starfaði frá [[8. febrúar]] [[1980]] til [[26. maí]] [[1983]]. Stjórnin var ein óvæntasta og umdeildasta ríkisstjórn sögunnar og var mynduð í kjölfar fjögurra mánaða langrar stjórnarkreppu. [[Kristján Eldjárn]] þáverandi forseti Íslands var kominn á fremsta hlunn með myndun utanþingsstjórnar þegar Gunnari Thoroddsen varaformanni Sjálfstæðisflokksins tókst að mynda stjórn með Framsóknarflokki, Alþýðubandalagi og nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin var mynduð í andstöðu við meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varð Geir Hallgrímsson formaður flokksins leiðtogi stjórnarandstöðunnar á þingi.<ref>Brynjólfur Þór Guðmundsson, [https://www.ruv.is/frett/ein-ovaentasta-og-umdeildasta-stjornarmyndun-sogunnar „Ein óvæntasta og umdeildasta stjórnarmyndun sögunnar“] ''ruv.is'' (skoðað 10. febrúar 2020)</ref> == Ráðherrar í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen == *[[Gunnar Thoroddsen]] ([[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]), [[Forsætisráðherrar á Íslandi|Forsætisráðherra]] og ráðherra [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]]. *[[Ólafur Jóhannesson (f. 1913)|Ólafur Jóhannesson]] ([[Framsóknarflokkurinn|B]]), [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|Utanríkisráðherra]] *[[Friðjón Þórðarson]] ([[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]), [[Dómsmálaráðherra Íslands|Dóms- kirkju -]] og [[samstarfsráðherra Norðurlandanna]] *[[Hjörleifur Guttormsson]] ([[Alþýðubandalagið|G]]), [[Atvinnuvega-_og_nýsköpunarráðherra_Íslands#Iðnaðarráðherrar_1963-1987|Iðnaðarráðherra]] *[[Ingvar Gíslason]] ([[Framsóknarflokkurinn|B]]), [[Menntamálaráðherrar á Íslandi|Menntamálaráðherra]] *[[Pálmi Jónsson]] ([[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]), [[Landbúnaðarráðherrar á Íslandi|Landbúnaðarráðherra]] *[[Ragnar Arnalds]] ([[Alþýðubandalagið|G]]), [[Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands|Fjármálaráðherra]] *[[Steingrímur Hermannsson]] ([[Framsóknarflokkurinn|B]]), [[sjávarútvegsráðherrar á Íslandi|Sjávarútvegs]] og [[Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Íslands|Samgönguráðherra]] *[[Svavar Gestsson]] ([[Alþýðubandalagið|G]]), [[Heilbrigðisráðherra Íslands|Heilbrigðisráðherra]] og [[félagsmálaráðherrar á Íslandi|Félagsmálaráðherra]] *[[Tómas Árnason]] ([[Framsóknarflokkurinn|B]]), [[viðskiptaráðherrar á Íslandi|Viðskiptaráðherra]] {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla| titill=[[Listi yfir ráðuneyti Íslands|Ríkisstjórn Íslands]]| frá=[[8. febrúar]] [[1980]]| til=[[26. maí]] [[1983]]| fyrir=[[Ráðuneyti Benedikts Gröndals]]| eftir=[[Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar]] }} {{Töfluendir}} {{Ráðuneyti Íslands}} {{Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens}} == Tilvísanir == [[Flokkur:Íslensk ráðuneyti (Stjórnarráð Íslands)]] olqgx583rrjuu1veypmjgkxb446580h Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri 0 49723 1763848 1756180 2022-08-05T21:41:37Z 89.160.233.104 /* 1962 */ laga tengil wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar á [[Akureyri]]''' hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín [[29. ágúst]] [[1862]]. Fyrst var kosið [[31. mars]] [[1863]]. ==1863== {| class="wikitable" align=right ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | Ari Sæmundsson (9 atkv.) |- | Edvald Eilert Möller (12 atkv.) |- | Jón Finsen (11 atkv.) |- | Jón Chr. Stephánsson (11. atkv.) |- | Jóhannes Halldórsson (9 atkv.) |- |} Kosið var 31. mars. Kosningarétt höfðu allir heiðarlegir menn sem stóðu á eigin fótum, voru orðnir hálfþrítugir, uppfylltu viss búsetuskilyrði og greiddu tiltekna lágmarksupphæð í útsvar. 25 bæjarbúar uppfylltu þessi skilyrði en aðeins 12 greiddu atkvæði. Þar á meðal var ein kona, „madame“ Vilhelmína Lever. Hún varð þannig fyrsta konan á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum vegna þess að konur fengu í raun ekki takmarkaðan kosningarétt fyrr en 1882. Kosningaþátttaka Vilhelmínu skrifast mögulega á túlkun kjörstjórnar á orðinu „maður“ og merkingarmun á milli dönsku og íslensku að þessu leyti. Í tilskipun frá 29. ágúst 1862 varðandi kosningaréttinn er talað um: „alle fuldmyndige Mænd“. Væntanlega hafa Danirnir þó átt við karlmenn eingöngu. Það er heldur ekki ljóst hvort að sýslumaður setti Vilhelmínu ótilneyddur á kjörskrá eða hvort að hún sótti það sjálf með kæru. Einnig voru þessar fyrstu bæjarstjórnarkosningar merkilegar fyrir það að verslunarstjórinn Edvald Eilert Möller sem hafði fengið öll greidd atkvæði í kosningunum neitaði í fyrstu að taka sæti í bæjarstjórn. Þetta gerði hann á þeirri forsendu að hann hefði hvorki kosningarétt né kjörgengi samkvæmt kaupstaðarreglugerðinni fyrir Akureyri sem meinaði [[hjú]]um að kjósa og vera í kjöri. Kjörstjórn skar þó úr um það að staða hans sem faktors (þ.e. verslunarstjóra) væri ekki sambærileg stöðu venjulegra vinnuhjúa. Eilert gaf sig þó ekki fyrr en úrskurður sama efnis kom frá Pétri Havstein amtmanni sem þá var staddur í Kaupmannahöfn. Í september hittist nýkjörin bæjarstjórn öll á fundi í fyrsta skipti og í október gekk aðskilnaður Akureyrar frá [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] formlega í gegn.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Hjaltason|titill=Saga Akureyrar I. bindi|útgefandi=Akureyrarbær|ár=1990|ISBN=}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/nr/210|titill=Akureyri.is - Um bæjarstjórn}}</ref> <br clear="all"> ==1919== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Böðvar J. Bjarkan |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Einarsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Otto Tulinius |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Júlíus Havsteen |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Bjarnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (klofningur úr Verkam.fél) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Verkamenn og kaupfélagsm.) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 6 |- | C-listi (Kaupmannalistinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 326 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Ógildir | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''798''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Þann 28. janúar var ellefu manna bæjarstjórn kosin í samræmi við ný lög.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2299993|titill=Verkamaðurinn 13. febrúar 1919}}</ref> <br clear="all"> ==1921== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Hallgrímur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF00FF | | Halldóra Bjarnadóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | O.C. Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 190 | align="right" | | align="right" | 2 |- | B-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 161 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (Kaupmanna- og Skipstjórafélagið) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 179 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Ógildir | | align="right" | 20 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''550''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 13. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um: (Ingimar Eydal, Júlíus Havsteen, Otto Tulinius og Sigurður Bjarnason). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár. Sérstakur kvennalisti bauð fram og náði fulltrúa. Kjörsókn var döpur, um helmingur kosningabærra manna mætti á kjörstað en brunagaddur var í bænum þennan dag.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639546 |titill=Dagur 15. janúar 1921}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300214|titill=Verkamaðurinn 15. janúar 1921}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum var ákveðið að kjósa nýjan bæjarfulltrúa til tveggja ára til að leysa af hólmi Böðvar Bjarkan, sem hugðist flytja frá Akureyri. Tveir listar komu fram og var sami maður á þeim báðum og taldist sjálfkjörinn. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | align="center" | | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} <br clear="all"> ==1923== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FFFF99 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Steingrímur Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Óskar Sigurgeirsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 195 | align="right" | | align="right" | 1 |- | B-listi (klofningur úr Verkam.fél.) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 166 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 68 | align="right" | | align="right" | 0 |- | D-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 298 | align="right" | | align="right" | 2 |- | E-listi (óháðir og samvinnumenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 72 | align="right" | | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 83 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 3. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um . (Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639924|titill=Dagur 4. janúar 1923}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300431|titill=Verkamaðurinn 9. janúar 1923}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum voru kjörnir tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára, til að leysa af hólmi fulltrúa sem flutt höfðu úr bænum (O.C. Thorarensen eldri og Halldóra Bjarnadóttir). Þar öttu tveir listar kappi: jafnaðarmenn og borgaralegu öflin. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Kristján Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 215 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 572 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Ógildir | | align="right" | 95 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''2''' |- |} <br clear="all"> ==1925== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Friðjónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (óháðir) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 233 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (fulltrúaráð verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kaupmenn og borgarar) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 516 | align="right" | | align="right" | 2 |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.055''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var 7. janúar um sæti þriggja bæjarfulltrúa (Ragnars Ólafssonar, Sigurðar Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640340|titill=Dagur 15. janúar 1925}}</ref> <br clear="all"> ==1927== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sam. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Íh. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Listi samvinnumanna (Framsóknarmenn) | bgcolor=#009900 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Íhaldsflokkurinn | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 394 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.164''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 20. janúar um sæti fjögurra bæjarfulltrúa (Hallgríms Jónssonar, Ingimars Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristjáns Árnasonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640771 |titill=Dagur 27. janúar 1927}}</ref> <br clear="all"> ==1929== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 456 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 303 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 563 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 31 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.353''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 18. janúar um sæti fimm bæjarfulltrúa og skyldi kjörtímabil þeirra vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641218 |titill=Dagur 24. janúar 1929}}</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Gísli R. Magnússon |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 488 | align="right" | | align="right" | 3 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 400 | align="right" | | align="right" | 3 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 620 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 24 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.532''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 2.021 | align="right" | 75,8 | align="right" | |- |} Kosið var 14. janúar eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641437 |titill=Dagur 16. janúar 1930}}</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Jónasson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Stefán Jónasson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Jóhann Frímann |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 210 | align="right" | | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 377 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 406 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 410 | align="right" | | align="right" | 3 |- | C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 355 | align="right" | | align="right" | 2 |- | F-listi iðnaðarmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 154 | align="right" | | align="right" | 1 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''1.912''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2642347|titill=Dagur 23. janúar 1934}}</ref>. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958. <br clear="all"> ==1938== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhann Frímann |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Axel Kristjánsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Brynleifur Tobíasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 230 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 708 | align="right" | 29,5 | align="right" | 3 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 566 | align="right" | 23,6 | align="right" | 3 |- | {{Sjálfstæðis}} og óháðir borgarar | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 898 | align="right" | 37,4 | align="right" | 4 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.402''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1938]] fóru fram 30. janúar. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=407753&pageSelected=4&lang=0|titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6}}</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynjólfur Sveinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Jakob Árnason |- | align="center" | Óh. | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 272 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 802 | align="right" | 30,9 | align="right" | 4 |- | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 608 | align="right" | 23,4 | align="right" | 3 |- | Óháðir borgarar | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 348 | align="right" | 13,4 | align="right" | 1 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 564 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.594''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|Sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=409003&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Friðjón Skarphéðinsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Marteinn Sigurðsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Svavar Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 684 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 774 | align="right" | 23,9 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 819 | align="right" | 25,3 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 808 | align="right" | 24,9 | align="right" | 3 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 155 | align="right" | 4,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.240''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 3.790 | align="right" | 85,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1946]] fóru fram 27. janúar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410179&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 27. janúar 1946, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | dr. Kristinn Guðmundsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 548 | align="right" | 16,5 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 945 | align="right" | 28,4 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 728 | align="right" | 21,9 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1084 | align="right" | 32,5 | align="right" | 4 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 26 | align="right" | 0,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.331''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.150 | align="right" | 80,3% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442922&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442923&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1}}</ref> <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Gunnlaugsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- | align="center" | F | bgcolor=#C0C0C0 | | Marteinn Sigurðsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 546 | align="right" | 14,8 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 952 | align="right" | 25,7 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 644 | align="right" | 17,4 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1141 | align="right" | 30,8 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Þjóðvarnarflokkurinn]] | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 354 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 63 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.700''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.531 | align="right" | 81,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=412636&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Guðlaugsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jónas G. Rafnar |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Rögnvaldsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 556 | align="right" | 14,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 931 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1630 | align="right" | 41,1 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 797 | align="right" | 20,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | 1,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.962''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.803 | align="right" | 83,6 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 26. janúar. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn bæjarstjóri og tók við af Steini G. Steinsen, sem gegnt hafði bæjarstjóraembættinu samfellt í 24 ár. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 505 | align="right" | 12,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1285 | align="right" | 30,5 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1424 | align="right" | 33,8 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 932 | align="right" | 22,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 66 | align="right" | 1,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.212''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.016 | align="right" | 84% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 846 | align="right" | 18,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1466 | align="right" | 31,4 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1356 | align="right" | 29,1 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 934 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir | | align="right" | 51 | align="right" | 1,1 | align="right" | |- | | Ógildir | | align="right" | 14 | align="right" | 0,3 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.667''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.244 | align="right" | 89% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá. Hann lét af embætti bæjarstjóra árið eftir og var Bjarni Einarsson þá kjörinn bæjarstjóri.<!--Formlegur meirihluti var ekki myndaður.--> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ingibjörg Magnúsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Lárus Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 753 | align="right" | 14,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1663 | align="right" | 31,3 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1588 | align="right" | 29,9 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 727 | align="right" | 13,7 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 514 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir <!--Mogginn segir 18 auðir og 8 ógildir en það stemmir ekki við fjölda greiddra atkvæða og er ósennilegt miðað við fjölda auðra og ógilda í öðrum kosningum fyrir og eftir. Í staðinn segi ég að fjöldi auðra og ógildra sé heildarkjörsókn mínus samanlagður atkvæðafjöldi framboðanna.--> | | align="right" | 73 | align="right" | 1,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.318''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.059 | align="right" | 87,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta. Var það í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar sem flokkar mynduðu formlega meirihluta en unnu ekki saman samhliða. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa. <br clear="all"> ==1974== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Bjarni Rafnar |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Ingólfur Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1708 | align="right" | 30,0 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2228 | align="right" | 39,2 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 695 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''J''' | {{Alþýðuflokkurinn}} og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|SFV]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 927 | align="right" | 16,3 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 127 | align="right" | 2,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.685''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.874 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1974-1977 og Stefán Reykjalín 1977-1978. Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Hann lét af störfum bæjarstjóra árið 1976 og var þá Helgi M. Bergs ráðinn bæjarstjóri. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Tryggvi Gíslason |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1326 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1537 | align="right" | 24,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1735 | align="right" | 27,7 | align="right" | 3 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 624 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 943 | align="right" | 15,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 106 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.271''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 7.581 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Helgi M. Bergs var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Sigurður Jóhannesson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1978-1979 og 1981-1982 en Freyr Ófeigsson 1979-1981. <br clear="all"> ==1982== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Valgerður Bjarnadóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 643 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.640 | align="right" | 24,6 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.261 | align="right" | 34 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 855 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''V''' | [[Kvennaframboð]]ið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 1.136 | align="right" | 17,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 120 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.655''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést 1986, rétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar. ==1986== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Áslaug Einarsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Bergljót Rafnar |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.544 | align="right" | 21,3 | align="right" | 3 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.522 | align="right" | 21,0 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.504 | align="right" | 34,5 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.406 | align="right" | 19,4 | align="right" | 2 |- | '''M''' | Flokkur mannsins | bgcolor=#408080 | | align="right" | 129 | align="right" | 1,8 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 147 | align="right" | 2,0 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.252''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.494 | align="right" | 76,4 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. [[Sigfús Jónsson]] var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426675&pageSelected=22&lang=0|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24}}</ref> Gunnar Ragnars var forseti bæjarstjórnar 1986-1989 og Sigurður J. Sigurðsson 1989-1990. Bergljót Rafnar sagði sig úr bæjarstjórn árið 1989. Sæti hennar tók Guðfinna Thorlacius. Gunnar Ragnars sagði sig úr bæjarstjórn þegar hann varð framkvæmdastjóri ÚA árið 1989. Sæti hans tók Jón Kr. Sólnes. ==1990== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Kolbrún Þormóðsdóttir |- | align="center" |'''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Birna Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón Kr. Sólnes |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 862 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.959 | align="right" | 27,9 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.253 | align="right" | 32,1 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.000 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''V''' | [[Kvennalistinn]] | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 350 | align="right" | 5,0 | align="right" | 0 |- | '''Þ''' | Þjóðarflokkurinn | bgcolor=#FF0080 | | align="right" | 361 | align="right" | 5,1 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 239 | align="right" | 3,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.024''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.802 | align="right" | 71,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990|Sveitarstjórnarkosningarnar 1990]] fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=429287&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3}}</ref> Í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar var bæjarstjóri ekki sjálfkrafa formaður bæjarráðs og breyttist því hlutverk bæjarstjóra umtalsvert. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag skiptu með sér embættum formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Sigríður Stefánsdóttir var fyrst forseti bæjarstjórnar og Sigurður J. Sigurðsson formaður bæjarráðs og skiptust svo á embættum árlega út kjörtímabilið. ==1994== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Stefánsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.194 | align="right" | 38,4 | align="right" | 5 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.160 | align="right" | 25,9 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.665 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 374 | align="right" | 4,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.324''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.514 | align="right" | 79,2 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. Framsóknarflokkurinn vann töluvert á og fékk sína bestu útkomu í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Hrein stjórnarskipti urðu þegar Framsókn myndaði svo meirihluta með Alþýðuflokki. Jakob Björnsson, oddviti framsóknarmanna, var ráðinn bæjarstjóri og var það í fyrsta skipti sem sitjandi bæjarfulltrúi gegndi stöðu bæjarstjóra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=432424&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2}}</ref>. Sigfríður Þorsteinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1994-1996 og Þórarinn E. Sveinsson 1996-1998. Gísli Bragi Hjartarson var kjörinn formaður bæjarráðs. Björn Jósef Arnviðarson baðst lausnar árið 1996 þegar hann varð sýslumaður á Akureyri og tók Valgerður Hrólfsdóttir sæti hans í bæjarstjórn. Oddur Helgi Halldórsson tók sæti Guðmundar Stefánssonar í bæjarstjórn árið 1997, en fór í sérframboð í lok kjörtímabilsins og stofnaði Lista fólksins, sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum 2010. <br clear="all"> ==1998== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Valgerður Hrólfsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Vilborg Gunnarsdóttir |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Ásgeir Magnússon |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.184 | align="right" | 26,1 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.131 | align="right" | 37,4 | align="right" | 5 |- | '''F''' | Akureyrarlistinn | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 21,8 | align="right" | 2 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,1 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 299 | align="right" | 3,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.373''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.817 | align="right" | 80,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1998|Sveitarstjórnarkosningarnar 1998]] fóru fram 23. maí. Sjálfstæðisflokkurinn endurtók leik framsóknarmanna frá 1994 og fékk fimm menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn stóðu saman að Akureyrarlistanum en þessir flokkar voru á landsvísu í sameiningarviðræðum sem leiddu til stofnunar Samfylkingarinnar. Framsókn tapaði töluverðu fylgi þegar Oddur Helgi Halldórsson sagði sig úr flokknum og stofnaði Lista fólksins. Meirihluta mynduðu Akureyrarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. [[Kristján Þór Júlíusson]], oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri en hann hafði áður verið bæjarstjóri á Dalvík og Ísafirði. Sigurður J. Sigurðsson var forseti bæjarstjórnar 1998-2002 en við afsögn hans undir lok kjörtímabilsins var Þóra Ákadóttir kjörin forseti. Ásgeir Magnússon varð formaður bæjarráðs. Sigfríður Þorsteinsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1999 og tók Guðmundur Ómar Guðmundsson sæti hennar. Valgerður Hrólfsdóttir lést árið 2001 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=612884/|titill=Valgerður Hrólfsdóttir látin|útgefandi=mbl.is|mánuður=23. júní|ár=2001}}</ref> og tók Þóra Ákadóttir sæti hennar í bæjarstjórn. Vilborg Gunnarsdóttir baðst lausnar frá setu í bæjarstjórn árið 2001 og tók Steingrímur Birgisson sæti hennar. Sigurður J. Sigurðsson, sem setið hafði í bæjarstjórn frá árinu 1974 og verið oddviti Sjálfstæðisflokksins 1988-1998, baðst lausnar í ársbyrjun 2002 og tók Páll Tómasson sæti hans. <br clear="all"> ==2002== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Gerður Jónsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þóra Ákadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | U | bgcolor=#808000 | | Valgerður Hjördís Bjarnadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.124 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.144 | align="right" | 34,7 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.568 | align="right" | 17,3 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 13,5 | align="right" | 1 |- | '''U''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 769 | align="right" | 8,5 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 224 | align="right" | 2,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.054''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 11.240 | align="right" | 80,6% | align="right" | |- |} Kosið var 25. maí. Akureyrarlistinn bauð ekki fram aftur en Samfylkingin var arftaki hans í bæjarstjórn, auk þess sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð bauð fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur náðu saman um myndun nýs meirihluta, Kristján Þór Júlíusson var áfram bæjarstjóri (fyrsti pólitískt ráðni bæjarstjórinn til að sitja fleiri en eitt kjörtímabil), Þóra Ákadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Jakob Björnsson varð formaður bæjarráðs. Í fyrsta skipti voru konur meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri. <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=813016|titill=Mbl.is - Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn|ár=2002|mánuður=12. júní}}</ref> Í desember 2005 gekk Oktavía Jóhannesdóttir úr Samfylkingunni og til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Samfylkingin því án bæjarfulltrúa það sem eftir var af kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1175990|titill=Mbl.is - Oktavía gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri|ár=2005|29. desember}}</ref> <br clear="all"> ==2006== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Margrét Hallgrímsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Hjalti Jón Sveinsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigrún Stefánsdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Helena Þuríður Karlsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Baldvin Halldór Sigurðsson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Kristín Sigfúsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.427 | align="right" | 15,1 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.950 | align="right" | 31,2 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 906 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''O''' | Framfylkingarflokkurinn | bgcolor=#00FF00 | | align="right" | 299 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 2.190 | align="right" | 23,2 | align="right" | 3 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 1.506 | align="right" | 15,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 183 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.461''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.066 | align="right" | 78,4% | align="right" | |- |} Kosið var 27. maí. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks féll vegna fylgishruns Framsóknar sem hélt aðeins eftir einum fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylking, Vinstri-grænir og Listi fólksins áttu í skammvinnum meirihlutaviðræðum en niðurstaðan varð að Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu saman að meirihluta. Samkomulagið byggðist m.a. á flóknari stólaskiptingu en sést hafði í bæjarstjórn á Akureyri. Fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins hafði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarstjórann og forseta bæjarstjórnar en Samfylkingin formann bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086075|titill=Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=3. júní|ár=2006}}</ref>. Síðasta ár kjörtímabilsins fékk Samfylkingin stól bæjarstjóra og Sjálfstæðisflokkurinn fékk formennsku í bæjarráði. Til að byrja með sat Kristján Þór Júlíusson áfram sem bæjarstjóri en hann hafði lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann væri bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir allt kjörtímabilið. Eftir að Kristján bauð sig fram fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] hætti hann þó sem bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir tók við 9. janúar 2007. Hún var fyrsta konan til að gegna embættinu <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/01/09/sigrun_bjork_jakobsdottir_baejarstjori_akureyrar_fy/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrst kvenna bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=9. janúar|ár=2007}}</ref>. Sigrún Björk Jakobsdóttir var forseti bæjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010 og formaður bæjarráðs 2009-2010 og Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, var forseti bæjarstjórnar 2007-2009. Hermann Jón Tómasson var formaður bæjarráðs 2006-2009. Kristján Þór sagði sig úr bæjarstjórn frá 1. janúar 2010. Ólafur Jónsson tók sæti hans eftir að varamaðurinn Þórarinn B. Jónsson, sem var bæjarfulltrúi 1994-2006, sagði sig frá setu í bæjarstjórn. Í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá árinu 2006 tók Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, við embætti bæjarstjóra þann 9. júní 2009 og gegndi því út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.net/frettir/2009/06/09/baejarstjoraskipti-a-akureyri/|titill=Hermann Jón Tómasson nýr bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.net|mánuður=9. júní|ár=2009}}</ref> ==2010== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00cccc | | Sigurður Guðmundsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Geir Kristinn Aðalsteinsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Tryggvi Gunnarsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Hlín Bolladóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Inda Björk Gunnarsdóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Andrea Hjálmsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | [[Mynd:Xa2010.png]] Bæjarlistinn | bgcolor=#00cccc | | align="right" | 799 | align="right" | 8,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.177 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.220 | align="right" | 13,3 | align="right" | 1 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 4.142 | align="right" | 45,0 | align="right" | 6 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 901 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 960 | align="right" | 10,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.537''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.777 | align="right" | 74,6% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|Sveitarstjórnarkosningarnar 2010]] fóru fram þann [[29. maí]]. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar kolféll; Sjálfstæðisflokkur missti þrjá menn og Samfylking tvo. L-listinn, [[Listi fólksins]], vann stórsigur og hreinan meirihluta í bæjarstjórn <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/30/sogulegur_storsigur_l_listans/|titill=Sögulegur stórsigur Lista fólksins á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=30. maí|ár=2010}}</ref>. Það var í fyrsta skiptið frá því kosningakerfið í núverandi mynd var tekið upp 1930 sem eitt framboð náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Önnur framboð í bænum náðu öll inn einum manni, þar á meðal Bæjarlistinn undir forystu Sigurðar Guðmundssonar. Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, sagði af sér að kosningum loknum <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/31/sigrun_bjork_segir_af_ser/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir segir af sér|útgefandi=mbl.is|mánuður=31. maí|ár=2010}}</ref> og Ólafur Jónsson tók sæti hennar sem oddviti D-listans og bæjarfulltrúi á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku átta bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. Geir Kristinn Aðalsteinsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi Halldórsson varð formaður bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/06/15/geir_forseti_baejarstjornar/|titill=Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs|útgefandi=mbl.is|mánuður=15. júní|ár=2010}}</ref> í upphafi kjörtímabils. L-listinn ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra <ref>{{Vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119123538/http://www.l-listinn.is/news/radningarferli-baejarstjora/|titill=Ráðningarferli bæjarstjóra á Akureyri 2010|útgefandi=l-listinn.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref>. Eiríkur Björn Björgvinsson var ráðinn bæjarstjóri 9. júlí 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-radinn-baejarstjori|titill=Eiríkur Björn Björgvinsson ráðinn bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref> og tók til starfa 12. ágúst 2010. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-kominn-til-starfa|titill=Eiríkur Björn tók til starfa sem bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=12. ágúst|ár=2010}}</ref>. Halla Björk Reynisdóttir varð formaður bæjarráðs í júní 2012. Hermann Jón Tómasson baðst lausnar úr bæjarstjórn Akureyrar 16. ágúst 2012. Sæti hans í bæjarstjórn tók Logi Már Einarsson. Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinuðust undir lok kjörtímabilsins, 7. apríl 2014, og buðu fram saman í kosningum 2014 sem L-listinn, bæjarlisti Akureyrar<ref>{{Vefheimild|url=http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2014/04/07/listi-folksins-og-baejarlistinn-sameinast|titill=Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast|útgefandi=vikudagur.is|mánuður=7. apríl|ár=2014}}</ref>. ==2014== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Njáll Trausti Friðbertsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Matthías Rögnvaldsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Silja Dögg Baldursdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Logi Már Einarsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Huld Jónsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- | align="center" | Æ | bgcolor=#92278f | | Margrét Kristín Helgadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.222 | align="right" | 25,8 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.818 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.515 | align="right" | 17,6 | align="right" | 2 |- | '''T''' | {{Dögun}} | bgcolor=#ffd320| | align="right" | 121 | align="right" | 1,4 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 906 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | '''Æ''' | {{Björt framtíð}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 814 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 3,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.959''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.347 | align="right" | 67,1% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningarnar 2014]] fóru fram [[31. maí]]. Hreinn meirihluti L-listans kolféll. L- og A-listi höfðu sameinast í aðdraganda kosninganna, undir merkjum L-lista, og höfðu saman sjö bæjarfulltrúa, en fengu tvo nú. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna, fékk meira en fjórðung atkvæða, þrjá kjörna í stað eins áður, og tvöfaldaði kjörfylgið frá 2010. Framsóknarflokkur og Samfylking bættu bæði við sig manni. VG hafði áfram einn mann og Björt framtíð bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri og hlaut einn mann kjörinn. Konur voru meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri öðru sinni - það gerðist fyrst tímabilið 2002-2006. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku níu bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. L-listi, Samfylking og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Eiríkur Björn Björgvinsson var áfram bæjarstjóri. Matthías Rögnvaldsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs. Logi Már Einarsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. nóvember 2016. Sæti hans í bæjarstjórn tók Dagbjört Elín Pálsdóttir. Njáll Trausti Friðbertsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. janúar 2017. Sæti hans í bæjarstjórn tók Baldvin Valdemarsson. Margrét Kristín Helgadóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 21. febrúar 2017. Sæti hennar í bæjarstjórn tók Preben Jón Pétursson. ==2018== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórhallur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Andri Teitsson |- | align="center" | '''M''' | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}} | | Hlynur Jóhannsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hilda Jana Gísladóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Dagbjört Elín Pálsdóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.530 | align="right" | 17,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.998 | align="right" | 22,9 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 20,9 | align="right" | 2 |- | '''M''' | {{Miðflokkurinn}} | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}}| | align="right" | 707 | align="right" | 8,1 | align="right" | 1 |- | '''P''' | {{Píratar}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 377 | align="right" | 4,3 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.467 | align="right" | 16,8 | align="right" | 2 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 820 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 356 | align="right" | 3,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.083''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.708 | align="right" | 66,3% | align="right" | |- |} Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar hélt velli, fyrsti meirihlutinn sem heldur velli í kosningum á Akureyri í 40 ár, og héldu framboðin áfram samstarfi sínu. Þau framboð sem hlutu kjör í bæjarstjórn 2014 og buðu aftur fram héldu öll sinni fulltrúatölu. Björt framtíð bauð ekki aftur fram. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri, náði manni í bæjarstjórn. Fjórir bæjarfulltrúar tóku sæti í fyrsta skipti í bæjarstjórn, minni endurnýjun en í tveimur síðustu kosningum. Konur voru áfram meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri - það gerðist þá í þriðja skiptið, fyrst 2002-2006 og 2014-2018. Halla Björk Reynisdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson var áfram formaður bæjarráðs. Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir að sitja áfram sem bæjarstjóri. Staða bæjarstjóra var auglýst laus til umsóknar, rétt eins og 2010. [[Ásthildur Sturludóttir]] var ráðin bæjarstjóri 31. júlí 2018. Dagbjört Elín Pálsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 24. ágúst 2019. Heimir Haraldsson tók sæti hennar. Öll framboðin sex í bæjarstjórn tóku höndum saman 22. september 2020 og hófu samstarf óháð meiri- og minnihluta. Ingibjörg Isaksen baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. október 2021 og tók Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir sæti hennar. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=Sunna Hlín Jóhannesdóttir |votes3=1550 |seats3=2 |sc3=0 |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand2=Heimir Örn Árnason |votes2=1639 |seats2=2 |sc2=-1 |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand4=Brynjólfur Ingvarsson |votes4=1114 |seats4=1 |sc4=+1 |party8=[[Kattaframboðið]] (K) |color8=#0176d3 |cand8=[[Snorri Ásmundsson]] |votes8=373 |seats8=0 |sc8=0 |party1=[[Bæjarlisti Akureyrar]] (L) |color1=#f36f21 |cand1=Gunnar Líndal Sigurðsson |votes1=1705 |seats1=3 |sc1=+1 |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=Hlynur Jóhannsson |votes6=716 |seats6=1 |sc6=0 |party9=[[Píratar]] (P) |cand9=Hrafndís Bára Einarsdóttir |votes9=280 |seats9=0 |sc9=0 |party5=[[Samfylkingin]] (S) |cand5=Hilda Jana Gísladóttir |votes5=1082 |seats5=1 |sc5=-1 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir |votes7=661 |seats7=1 |sc7=0 |invalid=20 |blank=282 |electorate= 14698 }} Á síðari hluta undangengins kjörtímabils hafði verið samstjórn allra flokka í bæjarstjórn, engu framboði hugnaðist þó að halda því fyrirkomulagi áfram. Þegar framboðslistar komu fram var ljóst að mikil endurnýjun yrði í bæjarstjórn þar sem efstu menn á flestum listum voru nýliðar. Þá kom fram Kattaframboð Snorra Ásmundssonar listamanns sem sprottið var úr deilum sem sköpuðust um reglur sem bæjarstjórn ætlaði að setja til að banna lausagöngu katta. Eftir kosningarnar hófu Bæjarlisti Akureyrar, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fyrst viðræður um myndun nýs meirihluta en þeim viðræðum lauk fljótlega. Þá hófust viðræður Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks um mögulegan meirihluta en Samfylking dró sig úr þeim viðræðum vegna málefnaágreinings. Að lokum náðu Sjálfstæðiflokkurinn, Bæjarlistinn og Miðflokkurinn saman um myndun meirihluta og að Ásthildur Sturludóttir myndi áfram gegna starfi bæjarstjóra. ==Heimildir== <references/> [[Flokkur:Akureyri]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|Akureyri B]] 2250oug36gn79n274l4s2diunsagh9m 1763849 1763848 2022-08-05T21:41:52Z 89.160.233.104 /* 1966 */ laga tengil wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar á [[Akureyri]]''' hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín [[29. ágúst]] [[1862]]. Fyrst var kosið [[31. mars]] [[1863]]. ==1863== {| class="wikitable" align=right ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | Ari Sæmundsson (9 atkv.) |- | Edvald Eilert Möller (12 atkv.) |- | Jón Finsen (11 atkv.) |- | Jón Chr. Stephánsson (11. atkv.) |- | Jóhannes Halldórsson (9 atkv.) |- |} Kosið var 31. mars. Kosningarétt höfðu allir heiðarlegir menn sem stóðu á eigin fótum, voru orðnir hálfþrítugir, uppfylltu viss búsetuskilyrði og greiddu tiltekna lágmarksupphæð í útsvar. 25 bæjarbúar uppfylltu þessi skilyrði en aðeins 12 greiddu atkvæði. Þar á meðal var ein kona, „madame“ Vilhelmína Lever. Hún varð þannig fyrsta konan á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum vegna þess að konur fengu í raun ekki takmarkaðan kosningarétt fyrr en 1882. Kosningaþátttaka Vilhelmínu skrifast mögulega á túlkun kjörstjórnar á orðinu „maður“ og merkingarmun á milli dönsku og íslensku að þessu leyti. Í tilskipun frá 29. ágúst 1862 varðandi kosningaréttinn er talað um: „alle fuldmyndige Mænd“. Væntanlega hafa Danirnir þó átt við karlmenn eingöngu. Það er heldur ekki ljóst hvort að sýslumaður setti Vilhelmínu ótilneyddur á kjörskrá eða hvort að hún sótti það sjálf með kæru. Einnig voru þessar fyrstu bæjarstjórnarkosningar merkilegar fyrir það að verslunarstjórinn Edvald Eilert Möller sem hafði fengið öll greidd atkvæði í kosningunum neitaði í fyrstu að taka sæti í bæjarstjórn. Þetta gerði hann á þeirri forsendu að hann hefði hvorki kosningarétt né kjörgengi samkvæmt kaupstaðarreglugerðinni fyrir Akureyri sem meinaði [[hjú]]um að kjósa og vera í kjöri. Kjörstjórn skar þó úr um það að staða hans sem faktors (þ.e. verslunarstjóra) væri ekki sambærileg stöðu venjulegra vinnuhjúa. Eilert gaf sig þó ekki fyrr en úrskurður sama efnis kom frá Pétri Havstein amtmanni sem þá var staddur í Kaupmannahöfn. Í september hittist nýkjörin bæjarstjórn öll á fundi í fyrsta skipti og í október gekk aðskilnaður Akureyrar frá [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] formlega í gegn.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Hjaltason|titill=Saga Akureyrar I. bindi|útgefandi=Akureyrarbær|ár=1990|ISBN=}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/nr/210|titill=Akureyri.is - Um bæjarstjórn}}</ref> <br clear="all"> ==1919== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Böðvar J. Bjarkan |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Einarsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Otto Tulinius |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Júlíus Havsteen |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Bjarnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (klofningur úr Verkam.fél) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Verkamenn og kaupfélagsm.) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 6 |- | C-listi (Kaupmannalistinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 326 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Ógildir | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''798''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Þann 28. janúar var ellefu manna bæjarstjórn kosin í samræmi við ný lög.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2299993|titill=Verkamaðurinn 13. febrúar 1919}}</ref> <br clear="all"> ==1921== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Hallgrímur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF00FF | | Halldóra Bjarnadóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | O.C. Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 190 | align="right" | | align="right" | 2 |- | B-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 161 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (Kaupmanna- og Skipstjórafélagið) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 179 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Ógildir | | align="right" | 20 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''550''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 13. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um: (Ingimar Eydal, Júlíus Havsteen, Otto Tulinius og Sigurður Bjarnason). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár. Sérstakur kvennalisti bauð fram og náði fulltrúa. Kjörsókn var döpur, um helmingur kosningabærra manna mætti á kjörstað en brunagaddur var í bænum þennan dag.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639546 |titill=Dagur 15. janúar 1921}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300214|titill=Verkamaðurinn 15. janúar 1921}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum var ákveðið að kjósa nýjan bæjarfulltrúa til tveggja ára til að leysa af hólmi Böðvar Bjarkan, sem hugðist flytja frá Akureyri. Tveir listar komu fram og var sami maður á þeim báðum og taldist sjálfkjörinn. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | align="center" | | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} <br clear="all"> ==1923== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FFFF99 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Steingrímur Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Óskar Sigurgeirsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 195 | align="right" | | align="right" | 1 |- | B-listi (klofningur úr Verkam.fél.) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 166 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 68 | align="right" | | align="right" | 0 |- | D-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 298 | align="right" | | align="right" | 2 |- | E-listi (óháðir og samvinnumenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 72 | align="right" | | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 83 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 3. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um . (Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639924|titill=Dagur 4. janúar 1923}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300431|titill=Verkamaðurinn 9. janúar 1923}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum voru kjörnir tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára, til að leysa af hólmi fulltrúa sem flutt höfðu úr bænum (O.C. Thorarensen eldri og Halldóra Bjarnadóttir). Þar öttu tveir listar kappi: jafnaðarmenn og borgaralegu öflin. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Kristján Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 215 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 572 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Ógildir | | align="right" | 95 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''2''' |- |} <br clear="all"> ==1925== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Friðjónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (óháðir) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 233 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (fulltrúaráð verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kaupmenn og borgarar) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 516 | align="right" | | align="right" | 2 |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.055''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var 7. janúar um sæti þriggja bæjarfulltrúa (Ragnars Ólafssonar, Sigurðar Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640340|titill=Dagur 15. janúar 1925}}</ref> <br clear="all"> ==1927== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sam. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Íh. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Listi samvinnumanna (Framsóknarmenn) | bgcolor=#009900 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Íhaldsflokkurinn | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 394 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.164''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 20. janúar um sæti fjögurra bæjarfulltrúa (Hallgríms Jónssonar, Ingimars Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristjáns Árnasonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640771 |titill=Dagur 27. janúar 1927}}</ref> <br clear="all"> ==1929== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 456 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 303 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 563 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 31 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.353''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 18. janúar um sæti fimm bæjarfulltrúa og skyldi kjörtímabil þeirra vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641218 |titill=Dagur 24. janúar 1929}}</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Gísli R. Magnússon |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 488 | align="right" | | align="right" | 3 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 400 | align="right" | | align="right" | 3 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 620 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 24 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.532''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 2.021 | align="right" | 75,8 | align="right" | |- |} Kosið var 14. janúar eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641437 |titill=Dagur 16. janúar 1930}}</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Jónasson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Stefán Jónasson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Jóhann Frímann |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 210 | align="right" | | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 377 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 406 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 410 | align="right" | | align="right" | 3 |- | C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 355 | align="right" | | align="right" | 2 |- | F-listi iðnaðarmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 154 | align="right" | | align="right" | 1 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''1.912''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2642347|titill=Dagur 23. janúar 1934}}</ref>. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958. <br clear="all"> ==1938== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhann Frímann |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Axel Kristjánsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Brynleifur Tobíasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 230 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 708 | align="right" | 29,5 | align="right" | 3 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 566 | align="right" | 23,6 | align="right" | 3 |- | {{Sjálfstæðis}} og óháðir borgarar | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 898 | align="right" | 37,4 | align="right" | 4 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.402''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1938]] fóru fram 30. janúar. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=407753&pageSelected=4&lang=0|titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6}}</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynjólfur Sveinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Jakob Árnason |- | align="center" | Óh. | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 272 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 802 | align="right" | 30,9 | align="right" | 4 |- | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 608 | align="right" | 23,4 | align="right" | 3 |- | Óháðir borgarar | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 348 | align="right" | 13,4 | align="right" | 1 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 564 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.594''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|Sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=409003&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Friðjón Skarphéðinsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Marteinn Sigurðsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Svavar Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 684 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 774 | align="right" | 23,9 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 819 | align="right" | 25,3 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 808 | align="right" | 24,9 | align="right" | 3 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 155 | align="right" | 4,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.240''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 3.790 | align="right" | 85,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1946]] fóru fram 27. janúar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410179&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 27. janúar 1946, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | dr. Kristinn Guðmundsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 548 | align="right" | 16,5 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 945 | align="right" | 28,4 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 728 | align="right" | 21,9 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1084 | align="right" | 32,5 | align="right" | 4 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 26 | align="right" | 0,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.331''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.150 | align="right" | 80,3% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442922&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442923&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1}}</ref> <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Gunnlaugsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- | align="center" | F | bgcolor=#C0C0C0 | | Marteinn Sigurðsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 546 | align="right" | 14,8 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 952 | align="right" | 25,7 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 644 | align="right" | 17,4 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1141 | align="right" | 30,8 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Þjóðvarnarflokkurinn]] | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 354 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 63 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.700''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.531 | align="right" | 81,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=412636&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Guðlaugsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jónas G. Rafnar |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Rögnvaldsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 556 | align="right" | 14,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 931 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1630 | align="right" | 41,1 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 797 | align="right" | 20,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | 1,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.962''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.803 | align="right" | 83,6 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 26. janúar. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn bæjarstjóri og tók við af Steini G. Steinsen, sem gegnt hafði bæjarstjóraembættinu samfellt í 24 ár. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 505 | align="right" | 12,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1285 | align="right" | 30,5 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1424 | align="right" | 33,8 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 932 | align="right" | 22,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 66 | align="right" | 1,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.212''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.016 | align="right" | 84% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 846 | align="right" | 18,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1466 | align="right" | 31,4 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1356 | align="right" | 29,1 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 934 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir | | align="right" | 51 | align="right" | 1,1 | align="right" | |- | | Ógildir | | align="right" | 14 | align="right" | 0,3 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.667''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.244 | align="right" | 89% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá. Hann lét af embætti bæjarstjóra árið eftir og var Bjarni Einarsson þá kjörinn bæjarstjóri.<!--Formlegur meirihluti var ekki myndaður.--> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ingibjörg Magnúsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Lárus Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 753 | align="right" | 14,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1663 | align="right" | 31,3 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1588 | align="right" | 29,9 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 727 | align="right" | 13,7 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 514 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir <!--Mogginn segir 18 auðir og 8 ógildir en það stemmir ekki við fjölda greiddra atkvæða og er ósennilegt miðað við fjölda auðra og ógilda í öðrum kosningum fyrir og eftir. Í staðinn segi ég að fjöldi auðra og ógildra sé heildarkjörsókn mínus samanlagður atkvæðafjöldi framboðanna.--> | | align="right" | 73 | align="right" | 1,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.318''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.059 | align="right" | 87,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta. Var það í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar sem flokkar mynduðu formlega meirihluta en unnu ekki saman samhliða. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa. <br clear="all"> ==1974== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Bjarni Rafnar |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Ingólfur Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1708 | align="right" | 30,0 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2228 | align="right" | 39,2 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 695 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''J''' | {{Alþýðuflokkurinn}} og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|SFV]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 927 | align="right" | 16,3 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 127 | align="right" | 2,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.685''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.874 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1974-1977 og Stefán Reykjalín 1977-1978. Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Hann lét af störfum bæjarstjóra árið 1976 og var þá Helgi M. Bergs ráðinn bæjarstjóri. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Tryggvi Gíslason |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1326 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1537 | align="right" | 24,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1735 | align="right" | 27,7 | align="right" | 3 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 624 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 943 | align="right" | 15,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 106 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.271''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 7.581 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Helgi M. Bergs var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Sigurður Jóhannesson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1978-1979 og 1981-1982 en Freyr Ófeigsson 1979-1981. <br clear="all"> ==1982== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Valgerður Bjarnadóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 643 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.640 | align="right" | 24,6 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.261 | align="right" | 34 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 855 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''V''' | [[Kvennaframboð]]ið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 1.136 | align="right" | 17,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 120 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.655''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést 1986, rétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar. ==1986== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Áslaug Einarsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Bergljót Rafnar |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.544 | align="right" | 21,3 | align="right" | 3 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.522 | align="right" | 21,0 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.504 | align="right" | 34,5 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.406 | align="right" | 19,4 | align="right" | 2 |- | '''M''' | Flokkur mannsins | bgcolor=#408080 | | align="right" | 129 | align="right" | 1,8 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 147 | align="right" | 2,0 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.252''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.494 | align="right" | 76,4 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. [[Sigfús Jónsson]] var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426675&pageSelected=22&lang=0|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24}}</ref> Gunnar Ragnars var forseti bæjarstjórnar 1986-1989 og Sigurður J. Sigurðsson 1989-1990. Bergljót Rafnar sagði sig úr bæjarstjórn árið 1989. Sæti hennar tók Guðfinna Thorlacius. Gunnar Ragnars sagði sig úr bæjarstjórn þegar hann varð framkvæmdastjóri ÚA árið 1989. Sæti hans tók Jón Kr. Sólnes. ==1990== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Kolbrún Þormóðsdóttir |- | align="center" |'''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Birna Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón Kr. Sólnes |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 862 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.959 | align="right" | 27,9 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.253 | align="right" | 32,1 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.000 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''V''' | [[Kvennalistinn]] | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 350 | align="right" | 5,0 | align="right" | 0 |- | '''Þ''' | Þjóðarflokkurinn | bgcolor=#FF0080 | | align="right" | 361 | align="right" | 5,1 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 239 | align="right" | 3,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.024''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.802 | align="right" | 71,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990|Sveitarstjórnarkosningarnar 1990]] fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=429287&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3}}</ref> Í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar var bæjarstjóri ekki sjálfkrafa formaður bæjarráðs og breyttist því hlutverk bæjarstjóra umtalsvert. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag skiptu með sér embættum formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Sigríður Stefánsdóttir var fyrst forseti bæjarstjórnar og Sigurður J. Sigurðsson formaður bæjarráðs og skiptust svo á embættum árlega út kjörtímabilið. ==1994== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Stefánsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.194 | align="right" | 38,4 | align="right" | 5 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.160 | align="right" | 25,9 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.665 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 374 | align="right" | 4,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.324''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.514 | align="right" | 79,2 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. Framsóknarflokkurinn vann töluvert á og fékk sína bestu útkomu í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Hrein stjórnarskipti urðu þegar Framsókn myndaði svo meirihluta með Alþýðuflokki. Jakob Björnsson, oddviti framsóknarmanna, var ráðinn bæjarstjóri og var það í fyrsta skipti sem sitjandi bæjarfulltrúi gegndi stöðu bæjarstjóra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=432424&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2}}</ref>. Sigfríður Þorsteinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1994-1996 og Þórarinn E. Sveinsson 1996-1998. Gísli Bragi Hjartarson var kjörinn formaður bæjarráðs. Björn Jósef Arnviðarson baðst lausnar árið 1996 þegar hann varð sýslumaður á Akureyri og tók Valgerður Hrólfsdóttir sæti hans í bæjarstjórn. Oddur Helgi Halldórsson tók sæti Guðmundar Stefánssonar í bæjarstjórn árið 1997, en fór í sérframboð í lok kjörtímabilsins og stofnaði Lista fólksins, sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum 2010. <br clear="all"> ==1998== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Valgerður Hrólfsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Vilborg Gunnarsdóttir |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Ásgeir Magnússon |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.184 | align="right" | 26,1 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.131 | align="right" | 37,4 | align="right" | 5 |- | '''F''' | Akureyrarlistinn | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 21,8 | align="right" | 2 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,1 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 299 | align="right" | 3,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.373''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.817 | align="right" | 80,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1998|Sveitarstjórnarkosningarnar 1998]] fóru fram 23. maí. Sjálfstæðisflokkurinn endurtók leik framsóknarmanna frá 1994 og fékk fimm menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn stóðu saman að Akureyrarlistanum en þessir flokkar voru á landsvísu í sameiningarviðræðum sem leiddu til stofnunar Samfylkingarinnar. Framsókn tapaði töluverðu fylgi þegar Oddur Helgi Halldórsson sagði sig úr flokknum og stofnaði Lista fólksins. Meirihluta mynduðu Akureyrarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. [[Kristján Þór Júlíusson]], oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri en hann hafði áður verið bæjarstjóri á Dalvík og Ísafirði. Sigurður J. Sigurðsson var forseti bæjarstjórnar 1998-2002 en við afsögn hans undir lok kjörtímabilsins var Þóra Ákadóttir kjörin forseti. Ásgeir Magnússon varð formaður bæjarráðs. Sigfríður Þorsteinsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1999 og tók Guðmundur Ómar Guðmundsson sæti hennar. Valgerður Hrólfsdóttir lést árið 2001 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=612884/|titill=Valgerður Hrólfsdóttir látin|útgefandi=mbl.is|mánuður=23. júní|ár=2001}}</ref> og tók Þóra Ákadóttir sæti hennar í bæjarstjórn. Vilborg Gunnarsdóttir baðst lausnar frá setu í bæjarstjórn árið 2001 og tók Steingrímur Birgisson sæti hennar. Sigurður J. Sigurðsson, sem setið hafði í bæjarstjórn frá árinu 1974 og verið oddviti Sjálfstæðisflokksins 1988-1998, baðst lausnar í ársbyrjun 2002 og tók Páll Tómasson sæti hans. <br clear="all"> ==2002== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Gerður Jónsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þóra Ákadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | U | bgcolor=#808000 | | Valgerður Hjördís Bjarnadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.124 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.144 | align="right" | 34,7 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.568 | align="right" | 17,3 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 13,5 | align="right" | 1 |- | '''U''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 769 | align="right" | 8,5 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 224 | align="right" | 2,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.054''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 11.240 | align="right" | 80,6% | align="right" | |- |} Kosið var 25. maí. Akureyrarlistinn bauð ekki fram aftur en Samfylkingin var arftaki hans í bæjarstjórn, auk þess sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð bauð fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur náðu saman um myndun nýs meirihluta, Kristján Þór Júlíusson var áfram bæjarstjóri (fyrsti pólitískt ráðni bæjarstjórinn til að sitja fleiri en eitt kjörtímabil), Þóra Ákadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Jakob Björnsson varð formaður bæjarráðs. Í fyrsta skipti voru konur meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri. <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=813016|titill=Mbl.is - Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn|ár=2002|mánuður=12. júní}}</ref> Í desember 2005 gekk Oktavía Jóhannesdóttir úr Samfylkingunni og til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Samfylkingin því án bæjarfulltrúa það sem eftir var af kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1175990|titill=Mbl.is - Oktavía gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri|ár=2005|29. desember}}</ref> <br clear="all"> ==2006== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Margrét Hallgrímsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Hjalti Jón Sveinsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigrún Stefánsdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Helena Þuríður Karlsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Baldvin Halldór Sigurðsson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Kristín Sigfúsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.427 | align="right" | 15,1 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.950 | align="right" | 31,2 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 906 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''O''' | Framfylkingarflokkurinn | bgcolor=#00FF00 | | align="right" | 299 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 2.190 | align="right" | 23,2 | align="right" | 3 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 1.506 | align="right" | 15,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 183 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.461''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.066 | align="right" | 78,4% | align="right" | |- |} Kosið var 27. maí. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks féll vegna fylgishruns Framsóknar sem hélt aðeins eftir einum fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylking, Vinstri-grænir og Listi fólksins áttu í skammvinnum meirihlutaviðræðum en niðurstaðan varð að Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu saman að meirihluta. Samkomulagið byggðist m.a. á flóknari stólaskiptingu en sést hafði í bæjarstjórn á Akureyri. Fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins hafði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarstjórann og forseta bæjarstjórnar en Samfylkingin formann bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086075|titill=Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=3. júní|ár=2006}}</ref>. Síðasta ár kjörtímabilsins fékk Samfylkingin stól bæjarstjóra og Sjálfstæðisflokkurinn fékk formennsku í bæjarráði. Til að byrja með sat Kristján Þór Júlíusson áfram sem bæjarstjóri en hann hafði lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann væri bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir allt kjörtímabilið. Eftir að Kristján bauð sig fram fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] hætti hann þó sem bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir tók við 9. janúar 2007. Hún var fyrsta konan til að gegna embættinu <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/01/09/sigrun_bjork_jakobsdottir_baejarstjori_akureyrar_fy/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrst kvenna bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=9. janúar|ár=2007}}</ref>. Sigrún Björk Jakobsdóttir var forseti bæjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010 og formaður bæjarráðs 2009-2010 og Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, var forseti bæjarstjórnar 2007-2009. Hermann Jón Tómasson var formaður bæjarráðs 2006-2009. Kristján Þór sagði sig úr bæjarstjórn frá 1. janúar 2010. Ólafur Jónsson tók sæti hans eftir að varamaðurinn Þórarinn B. Jónsson, sem var bæjarfulltrúi 1994-2006, sagði sig frá setu í bæjarstjórn. Í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá árinu 2006 tók Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, við embætti bæjarstjóra þann 9. júní 2009 og gegndi því út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.net/frettir/2009/06/09/baejarstjoraskipti-a-akureyri/|titill=Hermann Jón Tómasson nýr bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.net|mánuður=9. júní|ár=2009}}</ref> ==2010== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00cccc | | Sigurður Guðmundsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Geir Kristinn Aðalsteinsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Tryggvi Gunnarsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Hlín Bolladóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Inda Björk Gunnarsdóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Andrea Hjálmsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | [[Mynd:Xa2010.png]] Bæjarlistinn | bgcolor=#00cccc | | align="right" | 799 | align="right" | 8,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.177 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.220 | align="right" | 13,3 | align="right" | 1 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 4.142 | align="right" | 45,0 | align="right" | 6 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 901 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 960 | align="right" | 10,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.537''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.777 | align="right" | 74,6% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|Sveitarstjórnarkosningarnar 2010]] fóru fram þann [[29. maí]]. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar kolféll; Sjálfstæðisflokkur missti þrjá menn og Samfylking tvo. L-listinn, [[Listi fólksins]], vann stórsigur og hreinan meirihluta í bæjarstjórn <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/30/sogulegur_storsigur_l_listans/|titill=Sögulegur stórsigur Lista fólksins á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=30. maí|ár=2010}}</ref>. Það var í fyrsta skiptið frá því kosningakerfið í núverandi mynd var tekið upp 1930 sem eitt framboð náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Önnur framboð í bænum náðu öll inn einum manni, þar á meðal Bæjarlistinn undir forystu Sigurðar Guðmundssonar. Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, sagði af sér að kosningum loknum <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/31/sigrun_bjork_segir_af_ser/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir segir af sér|útgefandi=mbl.is|mánuður=31. maí|ár=2010}}</ref> og Ólafur Jónsson tók sæti hennar sem oddviti D-listans og bæjarfulltrúi á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku átta bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. Geir Kristinn Aðalsteinsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi Halldórsson varð formaður bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/06/15/geir_forseti_baejarstjornar/|titill=Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs|útgefandi=mbl.is|mánuður=15. júní|ár=2010}}</ref> í upphafi kjörtímabils. L-listinn ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra <ref>{{Vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119123538/http://www.l-listinn.is/news/radningarferli-baejarstjora/|titill=Ráðningarferli bæjarstjóra á Akureyri 2010|útgefandi=l-listinn.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref>. Eiríkur Björn Björgvinsson var ráðinn bæjarstjóri 9. júlí 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-radinn-baejarstjori|titill=Eiríkur Björn Björgvinsson ráðinn bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref> og tók til starfa 12. ágúst 2010. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-kominn-til-starfa|titill=Eiríkur Björn tók til starfa sem bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=12. ágúst|ár=2010}}</ref>. Halla Björk Reynisdóttir varð formaður bæjarráðs í júní 2012. Hermann Jón Tómasson baðst lausnar úr bæjarstjórn Akureyrar 16. ágúst 2012. Sæti hans í bæjarstjórn tók Logi Már Einarsson. Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinuðust undir lok kjörtímabilsins, 7. apríl 2014, og buðu fram saman í kosningum 2014 sem L-listinn, bæjarlisti Akureyrar<ref>{{Vefheimild|url=http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2014/04/07/listi-folksins-og-baejarlistinn-sameinast|titill=Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast|útgefandi=vikudagur.is|mánuður=7. apríl|ár=2014}}</ref>. ==2014== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Njáll Trausti Friðbertsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Matthías Rögnvaldsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Silja Dögg Baldursdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Logi Már Einarsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Huld Jónsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- | align="center" | Æ | bgcolor=#92278f | | Margrét Kristín Helgadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.222 | align="right" | 25,8 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.818 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.515 | align="right" | 17,6 | align="right" | 2 |- | '''T''' | {{Dögun}} | bgcolor=#ffd320| | align="right" | 121 | align="right" | 1,4 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 906 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | '''Æ''' | {{Björt framtíð}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 814 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 3,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.959''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.347 | align="right" | 67,1% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningarnar 2014]] fóru fram [[31. maí]]. Hreinn meirihluti L-listans kolféll. L- og A-listi höfðu sameinast í aðdraganda kosninganna, undir merkjum L-lista, og höfðu saman sjö bæjarfulltrúa, en fengu tvo nú. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna, fékk meira en fjórðung atkvæða, þrjá kjörna í stað eins áður, og tvöfaldaði kjörfylgið frá 2010. Framsóknarflokkur og Samfylking bættu bæði við sig manni. VG hafði áfram einn mann og Björt framtíð bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri og hlaut einn mann kjörinn. Konur voru meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri öðru sinni - það gerðist fyrst tímabilið 2002-2006. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku níu bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. L-listi, Samfylking og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Eiríkur Björn Björgvinsson var áfram bæjarstjóri. Matthías Rögnvaldsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs. Logi Már Einarsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. nóvember 2016. Sæti hans í bæjarstjórn tók Dagbjört Elín Pálsdóttir. Njáll Trausti Friðbertsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. janúar 2017. Sæti hans í bæjarstjórn tók Baldvin Valdemarsson. Margrét Kristín Helgadóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 21. febrúar 2017. Sæti hennar í bæjarstjórn tók Preben Jón Pétursson. ==2018== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórhallur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Andri Teitsson |- | align="center" | '''M''' | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}} | | Hlynur Jóhannsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hilda Jana Gísladóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Dagbjört Elín Pálsdóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.530 | align="right" | 17,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.998 | align="right" | 22,9 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 20,9 | align="right" | 2 |- | '''M''' | {{Miðflokkurinn}} | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}}| | align="right" | 707 | align="right" | 8,1 | align="right" | 1 |- | '''P''' | {{Píratar}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 377 | align="right" | 4,3 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.467 | align="right" | 16,8 | align="right" | 2 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 820 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 356 | align="right" | 3,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.083''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.708 | align="right" | 66,3% | align="right" | |- |} Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar hélt velli, fyrsti meirihlutinn sem heldur velli í kosningum á Akureyri í 40 ár, og héldu framboðin áfram samstarfi sínu. Þau framboð sem hlutu kjör í bæjarstjórn 2014 og buðu aftur fram héldu öll sinni fulltrúatölu. Björt framtíð bauð ekki aftur fram. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri, náði manni í bæjarstjórn. Fjórir bæjarfulltrúar tóku sæti í fyrsta skipti í bæjarstjórn, minni endurnýjun en í tveimur síðustu kosningum. Konur voru áfram meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri - það gerðist þá í þriðja skiptið, fyrst 2002-2006 og 2014-2018. Halla Björk Reynisdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson var áfram formaður bæjarráðs. Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir að sitja áfram sem bæjarstjóri. Staða bæjarstjóra var auglýst laus til umsóknar, rétt eins og 2010. [[Ásthildur Sturludóttir]] var ráðin bæjarstjóri 31. júlí 2018. Dagbjört Elín Pálsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 24. ágúst 2019. Heimir Haraldsson tók sæti hennar. Öll framboðin sex í bæjarstjórn tóku höndum saman 22. september 2020 og hófu samstarf óháð meiri- og minnihluta. Ingibjörg Isaksen baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. október 2021 og tók Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir sæti hennar. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=Sunna Hlín Jóhannesdóttir |votes3=1550 |seats3=2 |sc3=0 |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand2=Heimir Örn Árnason |votes2=1639 |seats2=2 |sc2=-1 |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand4=Brynjólfur Ingvarsson |votes4=1114 |seats4=1 |sc4=+1 |party8=[[Kattaframboðið]] (K) |color8=#0176d3 |cand8=[[Snorri Ásmundsson]] |votes8=373 |seats8=0 |sc8=0 |party1=[[Bæjarlisti Akureyrar]] (L) |color1=#f36f21 |cand1=Gunnar Líndal Sigurðsson |votes1=1705 |seats1=3 |sc1=+1 |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=Hlynur Jóhannsson |votes6=716 |seats6=1 |sc6=0 |party9=[[Píratar]] (P) |cand9=Hrafndís Bára Einarsdóttir |votes9=280 |seats9=0 |sc9=0 |party5=[[Samfylkingin]] (S) |cand5=Hilda Jana Gísladóttir |votes5=1082 |seats5=1 |sc5=-1 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir |votes7=661 |seats7=1 |sc7=0 |invalid=20 |blank=282 |electorate= 14698 }} Á síðari hluta undangengins kjörtímabils hafði verið samstjórn allra flokka í bæjarstjórn, engu framboði hugnaðist þó að halda því fyrirkomulagi áfram. Þegar framboðslistar komu fram var ljóst að mikil endurnýjun yrði í bæjarstjórn þar sem efstu menn á flestum listum voru nýliðar. Þá kom fram Kattaframboð Snorra Ásmundssonar listamanns sem sprottið var úr deilum sem sköpuðust um reglur sem bæjarstjórn ætlaði að setja til að banna lausagöngu katta. Eftir kosningarnar hófu Bæjarlisti Akureyrar, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fyrst viðræður um myndun nýs meirihluta en þeim viðræðum lauk fljótlega. Þá hófust viðræður Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks um mögulegan meirihluta en Samfylking dró sig úr þeim viðræðum vegna málefnaágreinings. Að lokum náðu Sjálfstæðiflokkurinn, Bæjarlistinn og Miðflokkurinn saman um myndun meirihluta og að Ásthildur Sturludóttir myndi áfram gegna starfi bæjarstjóra. ==Heimildir== <references/> [[Flokkur:Akureyri]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|Akureyri B]] 03lh6ncufvtrwt6qcc2xdm74q7phl0c 1763850 1763849 2022-08-05T21:43:35Z 89.160.233.104 /* 2014 */ bæti við tenglum wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar á [[Akureyri]]''' hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín [[29. ágúst]] [[1862]]. Fyrst var kosið [[31. mars]] [[1863]]. ==1863== {| class="wikitable" align=right ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | Ari Sæmundsson (9 atkv.) |- | Edvald Eilert Möller (12 atkv.) |- | Jón Finsen (11 atkv.) |- | Jón Chr. Stephánsson (11. atkv.) |- | Jóhannes Halldórsson (9 atkv.) |- |} Kosið var 31. mars. Kosningarétt höfðu allir heiðarlegir menn sem stóðu á eigin fótum, voru orðnir hálfþrítugir, uppfylltu viss búsetuskilyrði og greiddu tiltekna lágmarksupphæð í útsvar. 25 bæjarbúar uppfylltu þessi skilyrði en aðeins 12 greiddu atkvæði. Þar á meðal var ein kona, „madame“ Vilhelmína Lever. Hún varð þannig fyrsta konan á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum vegna þess að konur fengu í raun ekki takmarkaðan kosningarétt fyrr en 1882. Kosningaþátttaka Vilhelmínu skrifast mögulega á túlkun kjörstjórnar á orðinu „maður“ og merkingarmun á milli dönsku og íslensku að þessu leyti. Í tilskipun frá 29. ágúst 1862 varðandi kosningaréttinn er talað um: „alle fuldmyndige Mænd“. Væntanlega hafa Danirnir þó átt við karlmenn eingöngu. Það er heldur ekki ljóst hvort að sýslumaður setti Vilhelmínu ótilneyddur á kjörskrá eða hvort að hún sótti það sjálf með kæru. Einnig voru þessar fyrstu bæjarstjórnarkosningar merkilegar fyrir það að verslunarstjórinn Edvald Eilert Möller sem hafði fengið öll greidd atkvæði í kosningunum neitaði í fyrstu að taka sæti í bæjarstjórn. Þetta gerði hann á þeirri forsendu að hann hefði hvorki kosningarétt né kjörgengi samkvæmt kaupstaðarreglugerðinni fyrir Akureyri sem meinaði [[hjú]]um að kjósa og vera í kjöri. Kjörstjórn skar þó úr um það að staða hans sem faktors (þ.e. verslunarstjóra) væri ekki sambærileg stöðu venjulegra vinnuhjúa. Eilert gaf sig þó ekki fyrr en úrskurður sama efnis kom frá Pétri Havstein amtmanni sem þá var staddur í Kaupmannahöfn. Í september hittist nýkjörin bæjarstjórn öll á fundi í fyrsta skipti og í október gekk aðskilnaður Akureyrar frá [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] formlega í gegn.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Hjaltason|titill=Saga Akureyrar I. bindi|útgefandi=Akureyrarbær|ár=1990|ISBN=}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/nr/210|titill=Akureyri.is - Um bæjarstjórn}}</ref> <br clear="all"> ==1919== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Böðvar J. Bjarkan |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Einarsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Otto Tulinius |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Júlíus Havsteen |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Bjarnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (klofningur úr Verkam.fél) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Verkamenn og kaupfélagsm.) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 6 |- | C-listi (Kaupmannalistinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 326 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Ógildir | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''798''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Þann 28. janúar var ellefu manna bæjarstjórn kosin í samræmi við ný lög.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2299993|titill=Verkamaðurinn 13. febrúar 1919}}</ref> <br clear="all"> ==1921== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Hallgrímur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF00FF | | Halldóra Bjarnadóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | O.C. Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 190 | align="right" | | align="right" | 2 |- | B-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 161 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (Kaupmanna- og Skipstjórafélagið) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 179 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Ógildir | | align="right" | 20 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''550''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 13. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um: (Ingimar Eydal, Júlíus Havsteen, Otto Tulinius og Sigurður Bjarnason). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár. Sérstakur kvennalisti bauð fram og náði fulltrúa. Kjörsókn var döpur, um helmingur kosningabærra manna mætti á kjörstað en brunagaddur var í bænum þennan dag.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639546 |titill=Dagur 15. janúar 1921}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300214|titill=Verkamaðurinn 15. janúar 1921}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum var ákveðið að kjósa nýjan bæjarfulltrúa til tveggja ára til að leysa af hólmi Böðvar Bjarkan, sem hugðist flytja frá Akureyri. Tveir listar komu fram og var sami maður á þeim báðum og taldist sjálfkjörinn. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | align="center" | | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} <br clear="all"> ==1923== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FFFF99 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Steingrímur Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Óskar Sigurgeirsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 195 | align="right" | | align="right" | 1 |- | B-listi (klofningur úr Verkam.fél.) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 166 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 68 | align="right" | | align="right" | 0 |- | D-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 298 | align="right" | | align="right" | 2 |- | E-listi (óháðir og samvinnumenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 72 | align="right" | | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 83 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 3. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um . (Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639924|titill=Dagur 4. janúar 1923}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300431|titill=Verkamaðurinn 9. janúar 1923}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum voru kjörnir tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára, til að leysa af hólmi fulltrúa sem flutt höfðu úr bænum (O.C. Thorarensen eldri og Halldóra Bjarnadóttir). Þar öttu tveir listar kappi: jafnaðarmenn og borgaralegu öflin. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Kristján Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 215 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 572 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Ógildir | | align="right" | 95 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''2''' |- |} <br clear="all"> ==1925== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Friðjónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (óháðir) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 233 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (fulltrúaráð verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kaupmenn og borgarar) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 516 | align="right" | | align="right" | 2 |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.055''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var 7. janúar um sæti þriggja bæjarfulltrúa (Ragnars Ólafssonar, Sigurðar Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640340|titill=Dagur 15. janúar 1925}}</ref> <br clear="all"> ==1927== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sam. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Íh. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Listi samvinnumanna (Framsóknarmenn) | bgcolor=#009900 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Íhaldsflokkurinn | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 394 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.164''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 20. janúar um sæti fjögurra bæjarfulltrúa (Hallgríms Jónssonar, Ingimars Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristjáns Árnasonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640771 |titill=Dagur 27. janúar 1927}}</ref> <br clear="all"> ==1929== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 456 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 303 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 563 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 31 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.353''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 18. janúar um sæti fimm bæjarfulltrúa og skyldi kjörtímabil þeirra vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641218 |titill=Dagur 24. janúar 1929}}</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Gísli R. Magnússon |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 488 | align="right" | | align="right" | 3 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 400 | align="right" | | align="right" | 3 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 620 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 24 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.532''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 2.021 | align="right" | 75,8 | align="right" | |- |} Kosið var 14. janúar eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641437 |titill=Dagur 16. janúar 1930}}</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Jónasson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Stefán Jónasson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Jóhann Frímann |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 210 | align="right" | | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 377 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 406 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 410 | align="right" | | align="right" | 3 |- | C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 355 | align="right" | | align="right" | 2 |- | F-listi iðnaðarmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 154 | align="right" | | align="right" | 1 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''1.912''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2642347|titill=Dagur 23. janúar 1934}}</ref>. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958. <br clear="all"> ==1938== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhann Frímann |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Axel Kristjánsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Brynleifur Tobíasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 230 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 708 | align="right" | 29,5 | align="right" | 3 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 566 | align="right" | 23,6 | align="right" | 3 |- | {{Sjálfstæðis}} og óháðir borgarar | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 898 | align="right" | 37,4 | align="right" | 4 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.402''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1938]] fóru fram 30. janúar. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=407753&pageSelected=4&lang=0|titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6}}</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynjólfur Sveinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Jakob Árnason |- | align="center" | Óh. | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 272 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 802 | align="right" | 30,9 | align="right" | 4 |- | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 608 | align="right" | 23,4 | align="right" | 3 |- | Óháðir borgarar | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 348 | align="right" | 13,4 | align="right" | 1 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 564 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.594''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|Sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=409003&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Friðjón Skarphéðinsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Marteinn Sigurðsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Svavar Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 684 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 774 | align="right" | 23,9 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 819 | align="right" | 25,3 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 808 | align="right" | 24,9 | align="right" | 3 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 155 | align="right" | 4,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.240''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 3.790 | align="right" | 85,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1946]] fóru fram 27. janúar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410179&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 27. janúar 1946, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | dr. Kristinn Guðmundsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 548 | align="right" | 16,5 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 945 | align="right" | 28,4 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 728 | align="right" | 21,9 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1084 | align="right" | 32,5 | align="right" | 4 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 26 | align="right" | 0,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.331''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.150 | align="right" | 80,3% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442922&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442923&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1}}</ref> <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Gunnlaugsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- | align="center" | F | bgcolor=#C0C0C0 | | Marteinn Sigurðsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 546 | align="right" | 14,8 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 952 | align="right" | 25,7 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 644 | align="right" | 17,4 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1141 | align="right" | 30,8 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Þjóðvarnarflokkurinn]] | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 354 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 63 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.700''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.531 | align="right" | 81,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=412636&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Guðlaugsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jónas G. Rafnar |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Rögnvaldsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 556 | align="right" | 14,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 931 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1630 | align="right" | 41,1 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 797 | align="right" | 20,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | 1,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.962''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.803 | align="right" | 83,6 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 26. janúar. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn bæjarstjóri og tók við af Steini G. Steinsen, sem gegnt hafði bæjarstjóraembættinu samfellt í 24 ár. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 505 | align="right" | 12,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1285 | align="right" | 30,5 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1424 | align="right" | 33,8 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 932 | align="right" | 22,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 66 | align="right" | 1,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.212''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.016 | align="right" | 84% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 846 | align="right" | 18,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1466 | align="right" | 31,4 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1356 | align="right" | 29,1 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 934 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir | | align="right" | 51 | align="right" | 1,1 | align="right" | |- | | Ógildir | | align="right" | 14 | align="right" | 0,3 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.667''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.244 | align="right" | 89% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá. Hann lét af embætti bæjarstjóra árið eftir og var Bjarni Einarsson þá kjörinn bæjarstjóri.<!--Formlegur meirihluti var ekki myndaður.--> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ingibjörg Magnúsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Lárus Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 753 | align="right" | 14,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1663 | align="right" | 31,3 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1588 | align="right" | 29,9 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 727 | align="right" | 13,7 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 514 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir <!--Mogginn segir 18 auðir og 8 ógildir en það stemmir ekki við fjölda greiddra atkvæða og er ósennilegt miðað við fjölda auðra og ógilda í öðrum kosningum fyrir og eftir. Í staðinn segi ég að fjöldi auðra og ógildra sé heildarkjörsókn mínus samanlagður atkvæðafjöldi framboðanna.--> | | align="right" | 73 | align="right" | 1,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.318''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.059 | align="right" | 87,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta. Var það í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar sem flokkar mynduðu formlega meirihluta en unnu ekki saman samhliða. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa. <br clear="all"> ==1974== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Bjarni Rafnar |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Ingólfur Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1708 | align="right" | 30,0 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2228 | align="right" | 39,2 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 695 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''J''' | {{Alþýðuflokkurinn}} og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|SFV]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 927 | align="right" | 16,3 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 127 | align="right" | 2,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.685''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.874 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1974-1977 og Stefán Reykjalín 1977-1978. Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Hann lét af störfum bæjarstjóra árið 1976 og var þá Helgi M. Bergs ráðinn bæjarstjóri. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Tryggvi Gíslason |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1326 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1537 | align="right" | 24,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1735 | align="right" | 27,7 | align="right" | 3 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 624 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 943 | align="right" | 15,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 106 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.271''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 7.581 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Helgi M. Bergs var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Sigurður Jóhannesson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1978-1979 og 1981-1982 en Freyr Ófeigsson 1979-1981. <br clear="all"> ==1982== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Valgerður Bjarnadóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 643 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.640 | align="right" | 24,6 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.261 | align="right" | 34 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 855 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''V''' | [[Kvennaframboð]]ið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 1.136 | align="right" | 17,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 120 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.655''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést 1986, rétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar. ==1986== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Áslaug Einarsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Bergljót Rafnar |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.544 | align="right" | 21,3 | align="right" | 3 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.522 | align="right" | 21,0 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.504 | align="right" | 34,5 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.406 | align="right" | 19,4 | align="right" | 2 |- | '''M''' | Flokkur mannsins | bgcolor=#408080 | | align="right" | 129 | align="right" | 1,8 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 147 | align="right" | 2,0 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.252''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.494 | align="right" | 76,4 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. [[Sigfús Jónsson]] var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426675&pageSelected=22&lang=0|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24}}</ref> Gunnar Ragnars var forseti bæjarstjórnar 1986-1989 og Sigurður J. Sigurðsson 1989-1990. Bergljót Rafnar sagði sig úr bæjarstjórn árið 1989. Sæti hennar tók Guðfinna Thorlacius. Gunnar Ragnars sagði sig úr bæjarstjórn þegar hann varð framkvæmdastjóri ÚA árið 1989. Sæti hans tók Jón Kr. Sólnes. ==1990== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Kolbrún Þormóðsdóttir |- | align="center" |'''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Birna Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón Kr. Sólnes |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 862 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.959 | align="right" | 27,9 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.253 | align="right" | 32,1 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.000 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''V''' | [[Kvennalistinn]] | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 350 | align="right" | 5,0 | align="right" | 0 |- | '''Þ''' | Þjóðarflokkurinn | bgcolor=#FF0080 | | align="right" | 361 | align="right" | 5,1 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 239 | align="right" | 3,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.024''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.802 | align="right" | 71,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990|Sveitarstjórnarkosningarnar 1990]] fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=429287&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3}}</ref> Í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar var bæjarstjóri ekki sjálfkrafa formaður bæjarráðs og breyttist því hlutverk bæjarstjóra umtalsvert. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag skiptu með sér embættum formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Sigríður Stefánsdóttir var fyrst forseti bæjarstjórnar og Sigurður J. Sigurðsson formaður bæjarráðs og skiptust svo á embættum árlega út kjörtímabilið. ==1994== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Stefánsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.194 | align="right" | 38,4 | align="right" | 5 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.160 | align="right" | 25,9 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.665 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 374 | align="right" | 4,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.324''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.514 | align="right" | 79,2 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. Framsóknarflokkurinn vann töluvert á og fékk sína bestu útkomu í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Hrein stjórnarskipti urðu þegar Framsókn myndaði svo meirihluta með Alþýðuflokki. Jakob Björnsson, oddviti framsóknarmanna, var ráðinn bæjarstjóri og var það í fyrsta skipti sem sitjandi bæjarfulltrúi gegndi stöðu bæjarstjóra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=432424&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2}}</ref>. Sigfríður Þorsteinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1994-1996 og Þórarinn E. Sveinsson 1996-1998. Gísli Bragi Hjartarson var kjörinn formaður bæjarráðs. Björn Jósef Arnviðarson baðst lausnar árið 1996 þegar hann varð sýslumaður á Akureyri og tók Valgerður Hrólfsdóttir sæti hans í bæjarstjórn. Oddur Helgi Halldórsson tók sæti Guðmundar Stefánssonar í bæjarstjórn árið 1997, en fór í sérframboð í lok kjörtímabilsins og stofnaði Lista fólksins, sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum 2010. <br clear="all"> ==1998== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Valgerður Hrólfsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Vilborg Gunnarsdóttir |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Ásgeir Magnússon |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.184 | align="right" | 26,1 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.131 | align="right" | 37,4 | align="right" | 5 |- | '''F''' | Akureyrarlistinn | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 21,8 | align="right" | 2 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,1 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 299 | align="right" | 3,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.373''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.817 | align="right" | 80,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1998|Sveitarstjórnarkosningarnar 1998]] fóru fram 23. maí. Sjálfstæðisflokkurinn endurtók leik framsóknarmanna frá 1994 og fékk fimm menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn stóðu saman að Akureyrarlistanum en þessir flokkar voru á landsvísu í sameiningarviðræðum sem leiddu til stofnunar Samfylkingarinnar. Framsókn tapaði töluverðu fylgi þegar Oddur Helgi Halldórsson sagði sig úr flokknum og stofnaði Lista fólksins. Meirihluta mynduðu Akureyrarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. [[Kristján Þór Júlíusson]], oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri en hann hafði áður verið bæjarstjóri á Dalvík og Ísafirði. Sigurður J. Sigurðsson var forseti bæjarstjórnar 1998-2002 en við afsögn hans undir lok kjörtímabilsins var Þóra Ákadóttir kjörin forseti. Ásgeir Magnússon varð formaður bæjarráðs. Sigfríður Þorsteinsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1999 og tók Guðmundur Ómar Guðmundsson sæti hennar. Valgerður Hrólfsdóttir lést árið 2001 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=612884/|titill=Valgerður Hrólfsdóttir látin|útgefandi=mbl.is|mánuður=23. júní|ár=2001}}</ref> og tók Þóra Ákadóttir sæti hennar í bæjarstjórn. Vilborg Gunnarsdóttir baðst lausnar frá setu í bæjarstjórn árið 2001 og tók Steingrímur Birgisson sæti hennar. Sigurður J. Sigurðsson, sem setið hafði í bæjarstjórn frá árinu 1974 og verið oddviti Sjálfstæðisflokksins 1988-1998, baðst lausnar í ársbyrjun 2002 og tók Páll Tómasson sæti hans. <br clear="all"> ==2002== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Gerður Jónsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þóra Ákadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | U | bgcolor=#808000 | | Valgerður Hjördís Bjarnadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.124 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.144 | align="right" | 34,7 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.568 | align="right" | 17,3 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 13,5 | align="right" | 1 |- | '''U''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 769 | align="right" | 8,5 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 224 | align="right" | 2,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.054''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 11.240 | align="right" | 80,6% | align="right" | |- |} Kosið var 25. maí. Akureyrarlistinn bauð ekki fram aftur en Samfylkingin var arftaki hans í bæjarstjórn, auk þess sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð bauð fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur náðu saman um myndun nýs meirihluta, Kristján Þór Júlíusson var áfram bæjarstjóri (fyrsti pólitískt ráðni bæjarstjórinn til að sitja fleiri en eitt kjörtímabil), Þóra Ákadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Jakob Björnsson varð formaður bæjarráðs. Í fyrsta skipti voru konur meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri. <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=813016|titill=Mbl.is - Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn|ár=2002|mánuður=12. júní}}</ref> Í desember 2005 gekk Oktavía Jóhannesdóttir úr Samfylkingunni og til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Samfylkingin því án bæjarfulltrúa það sem eftir var af kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1175990|titill=Mbl.is - Oktavía gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri|ár=2005|29. desember}}</ref> <br clear="all"> ==2006== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Margrét Hallgrímsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Hjalti Jón Sveinsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigrún Stefánsdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Helena Þuríður Karlsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Baldvin Halldór Sigurðsson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Kristín Sigfúsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.427 | align="right" | 15,1 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.950 | align="right" | 31,2 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 906 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''O''' | Framfylkingarflokkurinn | bgcolor=#00FF00 | | align="right" | 299 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 2.190 | align="right" | 23,2 | align="right" | 3 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 1.506 | align="right" | 15,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 183 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.461''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.066 | align="right" | 78,4% | align="right" | |- |} Kosið var 27. maí. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks féll vegna fylgishruns Framsóknar sem hélt aðeins eftir einum fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylking, Vinstri-grænir og Listi fólksins áttu í skammvinnum meirihlutaviðræðum en niðurstaðan varð að Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu saman að meirihluta. Samkomulagið byggðist m.a. á flóknari stólaskiptingu en sést hafði í bæjarstjórn á Akureyri. Fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins hafði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarstjórann og forseta bæjarstjórnar en Samfylkingin formann bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086075|titill=Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=3. júní|ár=2006}}</ref>. Síðasta ár kjörtímabilsins fékk Samfylkingin stól bæjarstjóra og Sjálfstæðisflokkurinn fékk formennsku í bæjarráði. Til að byrja með sat Kristján Þór Júlíusson áfram sem bæjarstjóri en hann hafði lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann væri bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir allt kjörtímabilið. Eftir að Kristján bauð sig fram fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] hætti hann þó sem bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir tók við 9. janúar 2007. Hún var fyrsta konan til að gegna embættinu <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/01/09/sigrun_bjork_jakobsdottir_baejarstjori_akureyrar_fy/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrst kvenna bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=9. janúar|ár=2007}}</ref>. Sigrún Björk Jakobsdóttir var forseti bæjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010 og formaður bæjarráðs 2009-2010 og Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, var forseti bæjarstjórnar 2007-2009. Hermann Jón Tómasson var formaður bæjarráðs 2006-2009. Kristján Þór sagði sig úr bæjarstjórn frá 1. janúar 2010. Ólafur Jónsson tók sæti hans eftir að varamaðurinn Þórarinn B. Jónsson, sem var bæjarfulltrúi 1994-2006, sagði sig frá setu í bæjarstjórn. Í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá árinu 2006 tók Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, við embætti bæjarstjóra þann 9. júní 2009 og gegndi því út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.net/frettir/2009/06/09/baejarstjoraskipti-a-akureyri/|titill=Hermann Jón Tómasson nýr bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.net|mánuður=9. júní|ár=2009}}</ref> ==2010== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00cccc | | Sigurður Guðmundsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Geir Kristinn Aðalsteinsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Tryggvi Gunnarsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Hlín Bolladóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Inda Björk Gunnarsdóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Andrea Hjálmsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | [[Mynd:Xa2010.png]] Bæjarlistinn | bgcolor=#00cccc | | align="right" | 799 | align="right" | 8,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.177 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.220 | align="right" | 13,3 | align="right" | 1 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 4.142 | align="right" | 45,0 | align="right" | 6 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 901 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 960 | align="right" | 10,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.537''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.777 | align="right" | 74,6% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|Sveitarstjórnarkosningarnar 2010]] fóru fram þann [[29. maí]]. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar kolféll; Sjálfstæðisflokkur missti þrjá menn og Samfylking tvo. L-listinn, [[Listi fólksins]], vann stórsigur og hreinan meirihluta í bæjarstjórn <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/30/sogulegur_storsigur_l_listans/|titill=Sögulegur stórsigur Lista fólksins á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=30. maí|ár=2010}}</ref>. Það var í fyrsta skiptið frá því kosningakerfið í núverandi mynd var tekið upp 1930 sem eitt framboð náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Önnur framboð í bænum náðu öll inn einum manni, þar á meðal Bæjarlistinn undir forystu Sigurðar Guðmundssonar. Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, sagði af sér að kosningum loknum <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/31/sigrun_bjork_segir_af_ser/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir segir af sér|útgefandi=mbl.is|mánuður=31. maí|ár=2010}}</ref> og Ólafur Jónsson tók sæti hennar sem oddviti D-listans og bæjarfulltrúi á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku átta bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. Geir Kristinn Aðalsteinsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi Halldórsson varð formaður bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/06/15/geir_forseti_baejarstjornar/|titill=Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs|útgefandi=mbl.is|mánuður=15. júní|ár=2010}}</ref> í upphafi kjörtímabils. L-listinn ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra <ref>{{Vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119123538/http://www.l-listinn.is/news/radningarferli-baejarstjora/|titill=Ráðningarferli bæjarstjóra á Akureyri 2010|útgefandi=l-listinn.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref>. Eiríkur Björn Björgvinsson var ráðinn bæjarstjóri 9. júlí 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-radinn-baejarstjori|titill=Eiríkur Björn Björgvinsson ráðinn bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref> og tók til starfa 12. ágúst 2010. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-kominn-til-starfa|titill=Eiríkur Björn tók til starfa sem bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=12. ágúst|ár=2010}}</ref>. Halla Björk Reynisdóttir varð formaður bæjarráðs í júní 2012. Hermann Jón Tómasson baðst lausnar úr bæjarstjórn Akureyrar 16. ágúst 2012. Sæti hans í bæjarstjórn tók Logi Már Einarsson. Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinuðust undir lok kjörtímabilsins, 7. apríl 2014, og buðu fram saman í kosningum 2014 sem L-listinn, bæjarlisti Akureyrar<ref>{{Vefheimild|url=http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2014/04/07/listi-folksins-og-baejarlistinn-sameinast|titill=Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast|útgefandi=vikudagur.is|mánuður=7. apríl|ár=2014}}</ref>. ==2014== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Njáll Trausti Friðbertsson]] |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Matthías Rögnvaldsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Silja Dögg Baldursdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Logi Már Einarsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Huld Jónsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- | align="center" | Æ | bgcolor=#92278f | | Margrét Kristín Helgadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.222 | align="right" | 25,8 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.818 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.515 | align="right" | 17,6 | align="right" | 2 |- | '''T''' | {{Dögun}} | bgcolor=#ffd320| | align="right" | 121 | align="right" | 1,4 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 906 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | '''Æ''' | {{Björt framtíð}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 814 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 3,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.959''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.347 | align="right" | 67,1% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningarnar 2014]] fóru fram [[31. maí]]. Hreinn meirihluti L-listans kolféll. L- og A-listi höfðu sameinast í aðdraganda kosninganna, undir merkjum L-lista, og höfðu saman sjö bæjarfulltrúa, en fengu tvo nú. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna, fékk meira en fjórðung atkvæða, þrjá kjörna í stað eins áður, og tvöfaldaði kjörfylgið frá 2010. Framsóknarflokkur og Samfylking bættu bæði við sig manni. VG hafði áfram einn mann og Björt framtíð bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri og hlaut einn mann kjörinn. Konur voru meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri öðru sinni - það gerðist fyrst tímabilið 2002-2006. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku níu bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. L-listi, Samfylking og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Eiríkur Björn Björgvinsson var áfram bæjarstjóri. Matthías Rögnvaldsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs. Logi Már Einarsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. nóvember 2016. Sæti hans í bæjarstjórn tók Dagbjört Elín Pálsdóttir. Njáll Trausti Friðbertsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. janúar 2017. Sæti hans í bæjarstjórn tók Baldvin Valdemarsson. Margrét Kristín Helgadóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 21. febrúar 2017. Sæti hennar í bæjarstjórn tók Preben Jón Pétursson. ==2018== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórhallur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Andri Teitsson |- | align="center" | '''M''' | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}} | | Hlynur Jóhannsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hilda Jana Gísladóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Dagbjört Elín Pálsdóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.530 | align="right" | 17,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.998 | align="right" | 22,9 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 20,9 | align="right" | 2 |- | '''M''' | {{Miðflokkurinn}} | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}}| | align="right" | 707 | align="right" | 8,1 | align="right" | 1 |- | '''P''' | {{Píratar}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 377 | align="right" | 4,3 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.467 | align="right" | 16,8 | align="right" | 2 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 820 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 356 | align="right" | 3,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.083''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.708 | align="right" | 66,3% | align="right" | |- |} Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar hélt velli, fyrsti meirihlutinn sem heldur velli í kosningum á Akureyri í 40 ár, og héldu framboðin áfram samstarfi sínu. Þau framboð sem hlutu kjör í bæjarstjórn 2014 og buðu aftur fram héldu öll sinni fulltrúatölu. Björt framtíð bauð ekki aftur fram. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri, náði manni í bæjarstjórn. Fjórir bæjarfulltrúar tóku sæti í fyrsta skipti í bæjarstjórn, minni endurnýjun en í tveimur síðustu kosningum. Konur voru áfram meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri - það gerðist þá í þriðja skiptið, fyrst 2002-2006 og 2014-2018. Halla Björk Reynisdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson var áfram formaður bæjarráðs. Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir að sitja áfram sem bæjarstjóri. Staða bæjarstjóra var auglýst laus til umsóknar, rétt eins og 2010. [[Ásthildur Sturludóttir]] var ráðin bæjarstjóri 31. júlí 2018. Dagbjört Elín Pálsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 24. ágúst 2019. Heimir Haraldsson tók sæti hennar. Öll framboðin sex í bæjarstjórn tóku höndum saman 22. september 2020 og hófu samstarf óháð meiri- og minnihluta. Ingibjörg Isaksen baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. október 2021 og tók Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir sæti hennar. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=Sunna Hlín Jóhannesdóttir |votes3=1550 |seats3=2 |sc3=0 |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand2=Heimir Örn Árnason |votes2=1639 |seats2=2 |sc2=-1 |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand4=Brynjólfur Ingvarsson |votes4=1114 |seats4=1 |sc4=+1 |party8=[[Kattaframboðið]] (K) |color8=#0176d3 |cand8=[[Snorri Ásmundsson]] |votes8=373 |seats8=0 |sc8=0 |party1=[[Bæjarlisti Akureyrar]] (L) |color1=#f36f21 |cand1=Gunnar Líndal Sigurðsson |votes1=1705 |seats1=3 |sc1=+1 |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=Hlynur Jóhannsson |votes6=716 |seats6=1 |sc6=0 |party9=[[Píratar]] (P) |cand9=Hrafndís Bára Einarsdóttir |votes9=280 |seats9=0 |sc9=0 |party5=[[Samfylkingin]] (S) |cand5=Hilda Jana Gísladóttir |votes5=1082 |seats5=1 |sc5=-1 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir |votes7=661 |seats7=1 |sc7=0 |invalid=20 |blank=282 |electorate= 14698 }} Á síðari hluta undangengins kjörtímabils hafði verið samstjórn allra flokka í bæjarstjórn, engu framboði hugnaðist þó að halda því fyrirkomulagi áfram. Þegar framboðslistar komu fram var ljóst að mikil endurnýjun yrði í bæjarstjórn þar sem efstu menn á flestum listum voru nýliðar. Þá kom fram Kattaframboð Snorra Ásmundssonar listamanns sem sprottið var úr deilum sem sköpuðust um reglur sem bæjarstjórn ætlaði að setja til að banna lausagöngu katta. Eftir kosningarnar hófu Bæjarlisti Akureyrar, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fyrst viðræður um myndun nýs meirihluta en þeim viðræðum lauk fljótlega. Þá hófust viðræður Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks um mögulegan meirihluta en Samfylking dró sig úr þeim viðræðum vegna málefnaágreinings. Að lokum náðu Sjálfstæðiflokkurinn, Bæjarlistinn og Miðflokkurinn saman um myndun meirihluta og að Ásthildur Sturludóttir myndi áfram gegna starfi bæjarstjóra. ==Heimildir== <references/> [[Flokkur:Akureyri]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|Akureyri B]] 2ikei8xajhw81fuopty8038bjwqgbz2 1763851 1763850 2022-08-05T21:45:11Z 89.160.233.104 /* 2006 */ set inn tengil wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar á [[Akureyri]]''' hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín [[29. ágúst]] [[1862]]. Fyrst var kosið [[31. mars]] [[1863]]. ==1863== {| class="wikitable" align=right ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | Ari Sæmundsson (9 atkv.) |- | Edvald Eilert Möller (12 atkv.) |- | Jón Finsen (11 atkv.) |- | Jón Chr. Stephánsson (11. atkv.) |- | Jóhannes Halldórsson (9 atkv.) |- |} Kosið var 31. mars. Kosningarétt höfðu allir heiðarlegir menn sem stóðu á eigin fótum, voru orðnir hálfþrítugir, uppfylltu viss búsetuskilyrði og greiddu tiltekna lágmarksupphæð í útsvar. 25 bæjarbúar uppfylltu þessi skilyrði en aðeins 12 greiddu atkvæði. Þar á meðal var ein kona, „madame“ Vilhelmína Lever. Hún varð þannig fyrsta konan á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum vegna þess að konur fengu í raun ekki takmarkaðan kosningarétt fyrr en 1882. Kosningaþátttaka Vilhelmínu skrifast mögulega á túlkun kjörstjórnar á orðinu „maður“ og merkingarmun á milli dönsku og íslensku að þessu leyti. Í tilskipun frá 29. ágúst 1862 varðandi kosningaréttinn er talað um: „alle fuldmyndige Mænd“. Væntanlega hafa Danirnir þó átt við karlmenn eingöngu. Það er heldur ekki ljóst hvort að sýslumaður setti Vilhelmínu ótilneyddur á kjörskrá eða hvort að hún sótti það sjálf með kæru. Einnig voru þessar fyrstu bæjarstjórnarkosningar merkilegar fyrir það að verslunarstjórinn Edvald Eilert Möller sem hafði fengið öll greidd atkvæði í kosningunum neitaði í fyrstu að taka sæti í bæjarstjórn. Þetta gerði hann á þeirri forsendu að hann hefði hvorki kosningarétt né kjörgengi samkvæmt kaupstaðarreglugerðinni fyrir Akureyri sem meinaði [[hjú]]um að kjósa og vera í kjöri. Kjörstjórn skar þó úr um það að staða hans sem faktors (þ.e. verslunarstjóra) væri ekki sambærileg stöðu venjulegra vinnuhjúa. Eilert gaf sig þó ekki fyrr en úrskurður sama efnis kom frá Pétri Havstein amtmanni sem þá var staddur í Kaupmannahöfn. Í september hittist nýkjörin bæjarstjórn öll á fundi í fyrsta skipti og í október gekk aðskilnaður Akureyrar frá [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] formlega í gegn.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Hjaltason|titill=Saga Akureyrar I. bindi|útgefandi=Akureyrarbær|ár=1990|ISBN=}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/nr/210|titill=Akureyri.is - Um bæjarstjórn}}</ref> <br clear="all"> ==1919== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Böðvar J. Bjarkan |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Einarsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Otto Tulinius |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Júlíus Havsteen |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Bjarnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (klofningur úr Verkam.fél) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Verkamenn og kaupfélagsm.) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 6 |- | C-listi (Kaupmannalistinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 326 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Ógildir | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''798''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Þann 28. janúar var ellefu manna bæjarstjórn kosin í samræmi við ný lög.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2299993|titill=Verkamaðurinn 13. febrúar 1919}}</ref> <br clear="all"> ==1921== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Hallgrímur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF00FF | | Halldóra Bjarnadóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | O.C. Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 190 | align="right" | | align="right" | 2 |- | B-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 161 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (Kaupmanna- og Skipstjórafélagið) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 179 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Ógildir | | align="right" | 20 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''550''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 13. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um: (Ingimar Eydal, Júlíus Havsteen, Otto Tulinius og Sigurður Bjarnason). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár. Sérstakur kvennalisti bauð fram og náði fulltrúa. Kjörsókn var döpur, um helmingur kosningabærra manna mætti á kjörstað en brunagaddur var í bænum þennan dag.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639546 |titill=Dagur 15. janúar 1921}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300214|titill=Verkamaðurinn 15. janúar 1921}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum var ákveðið að kjósa nýjan bæjarfulltrúa til tveggja ára til að leysa af hólmi Böðvar Bjarkan, sem hugðist flytja frá Akureyri. Tveir listar komu fram og var sami maður á þeim báðum og taldist sjálfkjörinn. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | align="center" | | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} <br clear="all"> ==1923== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FFFF99 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Steingrímur Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Óskar Sigurgeirsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 195 | align="right" | | align="right" | 1 |- | B-listi (klofningur úr Verkam.fél.) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 166 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 68 | align="right" | | align="right" | 0 |- | D-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 298 | align="right" | | align="right" | 2 |- | E-listi (óháðir og samvinnumenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 72 | align="right" | | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 83 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 3. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um . (Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639924|titill=Dagur 4. janúar 1923}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300431|titill=Verkamaðurinn 9. janúar 1923}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum voru kjörnir tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára, til að leysa af hólmi fulltrúa sem flutt höfðu úr bænum (O.C. Thorarensen eldri og Halldóra Bjarnadóttir). Þar öttu tveir listar kappi: jafnaðarmenn og borgaralegu öflin. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Kristján Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 215 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 572 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Ógildir | | align="right" | 95 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''2''' |- |} <br clear="all"> ==1925== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Friðjónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (óháðir) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 233 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (fulltrúaráð verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kaupmenn og borgarar) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 516 | align="right" | | align="right" | 2 |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.055''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var 7. janúar um sæti þriggja bæjarfulltrúa (Ragnars Ólafssonar, Sigurðar Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640340|titill=Dagur 15. janúar 1925}}</ref> <br clear="all"> ==1927== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sam. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Íh. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Listi samvinnumanna (Framsóknarmenn) | bgcolor=#009900 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Íhaldsflokkurinn | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 394 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.164''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 20. janúar um sæti fjögurra bæjarfulltrúa (Hallgríms Jónssonar, Ingimars Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristjáns Árnasonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640771 |titill=Dagur 27. janúar 1927}}</ref> <br clear="all"> ==1929== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 456 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 303 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 563 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 31 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.353''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 18. janúar um sæti fimm bæjarfulltrúa og skyldi kjörtímabil þeirra vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641218 |titill=Dagur 24. janúar 1929}}</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Gísli R. Magnússon |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 488 | align="right" | | align="right" | 3 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 400 | align="right" | | align="right" | 3 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 620 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 24 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.532''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 2.021 | align="right" | 75,8 | align="right" | |- |} Kosið var 14. janúar eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641437 |titill=Dagur 16. janúar 1930}}</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Jónasson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Stefán Jónasson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Jóhann Frímann |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 210 | align="right" | | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 377 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 406 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 410 | align="right" | | align="right" | 3 |- | C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 355 | align="right" | | align="right" | 2 |- | F-listi iðnaðarmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 154 | align="right" | | align="right" | 1 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''1.912''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2642347|titill=Dagur 23. janúar 1934}}</ref>. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958. <br clear="all"> ==1938== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhann Frímann |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Axel Kristjánsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Brynleifur Tobíasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 230 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 708 | align="right" | 29,5 | align="right" | 3 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 566 | align="right" | 23,6 | align="right" | 3 |- | {{Sjálfstæðis}} og óháðir borgarar | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 898 | align="right" | 37,4 | align="right" | 4 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.402''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1938]] fóru fram 30. janúar. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=407753&pageSelected=4&lang=0|titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6}}</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynjólfur Sveinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Jakob Árnason |- | align="center" | Óh. | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 272 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 802 | align="right" | 30,9 | align="right" | 4 |- | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 608 | align="right" | 23,4 | align="right" | 3 |- | Óháðir borgarar | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 348 | align="right" | 13,4 | align="right" | 1 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 564 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.594''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|Sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=409003&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Friðjón Skarphéðinsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Marteinn Sigurðsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Svavar Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 684 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 774 | align="right" | 23,9 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 819 | align="right" | 25,3 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 808 | align="right" | 24,9 | align="right" | 3 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 155 | align="right" | 4,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.240''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 3.790 | align="right" | 85,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1946]] fóru fram 27. janúar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410179&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 27. janúar 1946, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | dr. Kristinn Guðmundsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 548 | align="right" | 16,5 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 945 | align="right" | 28,4 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 728 | align="right" | 21,9 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1084 | align="right" | 32,5 | align="right" | 4 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 26 | align="right" | 0,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.331''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.150 | align="right" | 80,3% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442922&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442923&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1}}</ref> <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Gunnlaugsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- | align="center" | F | bgcolor=#C0C0C0 | | Marteinn Sigurðsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 546 | align="right" | 14,8 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 952 | align="right" | 25,7 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 644 | align="right" | 17,4 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1141 | align="right" | 30,8 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Þjóðvarnarflokkurinn]] | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 354 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 63 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.700''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.531 | align="right" | 81,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=412636&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Guðlaugsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jónas G. Rafnar |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Rögnvaldsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 556 | align="right" | 14,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 931 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1630 | align="right" | 41,1 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 797 | align="right" | 20,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | 1,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.962''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.803 | align="right" | 83,6 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 26. janúar. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn bæjarstjóri og tók við af Steini G. Steinsen, sem gegnt hafði bæjarstjóraembættinu samfellt í 24 ár. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 505 | align="right" | 12,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1285 | align="right" | 30,5 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1424 | align="right" | 33,8 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 932 | align="right" | 22,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 66 | align="right" | 1,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.212''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.016 | align="right" | 84% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 846 | align="right" | 18,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1466 | align="right" | 31,4 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1356 | align="right" | 29,1 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 934 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir | | align="right" | 51 | align="right" | 1,1 | align="right" | |- | | Ógildir | | align="right" | 14 | align="right" | 0,3 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.667''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.244 | align="right" | 89% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá. Hann lét af embætti bæjarstjóra árið eftir og var Bjarni Einarsson þá kjörinn bæjarstjóri.<!--Formlegur meirihluti var ekki myndaður.--> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ingibjörg Magnúsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Lárus Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 753 | align="right" | 14,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1663 | align="right" | 31,3 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1588 | align="right" | 29,9 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 727 | align="right" | 13,7 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 514 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir <!--Mogginn segir 18 auðir og 8 ógildir en það stemmir ekki við fjölda greiddra atkvæða og er ósennilegt miðað við fjölda auðra og ógilda í öðrum kosningum fyrir og eftir. Í staðinn segi ég að fjöldi auðra og ógildra sé heildarkjörsókn mínus samanlagður atkvæðafjöldi framboðanna.--> | | align="right" | 73 | align="right" | 1,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.318''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.059 | align="right" | 87,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta. Var það í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar sem flokkar mynduðu formlega meirihluta en unnu ekki saman samhliða. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa. <br clear="all"> ==1974== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Bjarni Rafnar |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Ingólfur Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1708 | align="right" | 30,0 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2228 | align="right" | 39,2 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 695 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''J''' | {{Alþýðuflokkurinn}} og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|SFV]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 927 | align="right" | 16,3 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 127 | align="right" | 2,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.685''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.874 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1974-1977 og Stefán Reykjalín 1977-1978. Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Hann lét af störfum bæjarstjóra árið 1976 og var þá Helgi M. Bergs ráðinn bæjarstjóri. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Tryggvi Gíslason |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1326 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1537 | align="right" | 24,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1735 | align="right" | 27,7 | align="right" | 3 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 624 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 943 | align="right" | 15,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 106 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.271''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 7.581 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Helgi M. Bergs var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Sigurður Jóhannesson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1978-1979 og 1981-1982 en Freyr Ófeigsson 1979-1981. <br clear="all"> ==1982== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Valgerður Bjarnadóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 643 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.640 | align="right" | 24,6 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.261 | align="right" | 34 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 855 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''V''' | [[Kvennaframboð]]ið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 1.136 | align="right" | 17,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 120 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.655''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést 1986, rétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar. ==1986== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Áslaug Einarsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Bergljót Rafnar |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.544 | align="right" | 21,3 | align="right" | 3 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.522 | align="right" | 21,0 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.504 | align="right" | 34,5 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.406 | align="right" | 19,4 | align="right" | 2 |- | '''M''' | Flokkur mannsins | bgcolor=#408080 | | align="right" | 129 | align="right" | 1,8 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 147 | align="right" | 2,0 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.252''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.494 | align="right" | 76,4 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. [[Sigfús Jónsson]] var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426675&pageSelected=22&lang=0|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24}}</ref> Gunnar Ragnars var forseti bæjarstjórnar 1986-1989 og Sigurður J. Sigurðsson 1989-1990. Bergljót Rafnar sagði sig úr bæjarstjórn árið 1989. Sæti hennar tók Guðfinna Thorlacius. Gunnar Ragnars sagði sig úr bæjarstjórn þegar hann varð framkvæmdastjóri ÚA árið 1989. Sæti hans tók Jón Kr. Sólnes. ==1990== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Kolbrún Þormóðsdóttir |- | align="center" |'''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Birna Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón Kr. Sólnes |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 862 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.959 | align="right" | 27,9 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.253 | align="right" | 32,1 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.000 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''V''' | [[Kvennalistinn]] | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 350 | align="right" | 5,0 | align="right" | 0 |- | '''Þ''' | Þjóðarflokkurinn | bgcolor=#FF0080 | | align="right" | 361 | align="right" | 5,1 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 239 | align="right" | 3,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.024''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.802 | align="right" | 71,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990|Sveitarstjórnarkosningarnar 1990]] fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=429287&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3}}</ref> Í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar var bæjarstjóri ekki sjálfkrafa formaður bæjarráðs og breyttist því hlutverk bæjarstjóra umtalsvert. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag skiptu með sér embættum formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Sigríður Stefánsdóttir var fyrst forseti bæjarstjórnar og Sigurður J. Sigurðsson formaður bæjarráðs og skiptust svo á embættum árlega út kjörtímabilið. ==1994== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Stefánsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.194 | align="right" | 38,4 | align="right" | 5 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.160 | align="right" | 25,9 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.665 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 374 | align="right" | 4,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.324''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.514 | align="right" | 79,2 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. Framsóknarflokkurinn vann töluvert á og fékk sína bestu útkomu í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Hrein stjórnarskipti urðu þegar Framsókn myndaði svo meirihluta með Alþýðuflokki. Jakob Björnsson, oddviti framsóknarmanna, var ráðinn bæjarstjóri og var það í fyrsta skipti sem sitjandi bæjarfulltrúi gegndi stöðu bæjarstjóra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=432424&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2}}</ref>. Sigfríður Þorsteinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1994-1996 og Þórarinn E. Sveinsson 1996-1998. Gísli Bragi Hjartarson var kjörinn formaður bæjarráðs. Björn Jósef Arnviðarson baðst lausnar árið 1996 þegar hann varð sýslumaður á Akureyri og tók Valgerður Hrólfsdóttir sæti hans í bæjarstjórn. Oddur Helgi Halldórsson tók sæti Guðmundar Stefánssonar í bæjarstjórn árið 1997, en fór í sérframboð í lok kjörtímabilsins og stofnaði Lista fólksins, sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum 2010. <br clear="all"> ==1998== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Valgerður Hrólfsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Vilborg Gunnarsdóttir |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Ásgeir Magnússon |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.184 | align="right" | 26,1 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.131 | align="right" | 37,4 | align="right" | 5 |- | '''F''' | Akureyrarlistinn | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 21,8 | align="right" | 2 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,1 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 299 | align="right" | 3,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.373''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.817 | align="right" | 80,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1998|Sveitarstjórnarkosningarnar 1998]] fóru fram 23. maí. Sjálfstæðisflokkurinn endurtók leik framsóknarmanna frá 1994 og fékk fimm menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn stóðu saman að Akureyrarlistanum en þessir flokkar voru á landsvísu í sameiningarviðræðum sem leiddu til stofnunar Samfylkingarinnar. Framsókn tapaði töluverðu fylgi þegar Oddur Helgi Halldórsson sagði sig úr flokknum og stofnaði Lista fólksins. Meirihluta mynduðu Akureyrarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. [[Kristján Þór Júlíusson]], oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri en hann hafði áður verið bæjarstjóri á Dalvík og Ísafirði. Sigurður J. Sigurðsson var forseti bæjarstjórnar 1998-2002 en við afsögn hans undir lok kjörtímabilsins var Þóra Ákadóttir kjörin forseti. Ásgeir Magnússon varð formaður bæjarráðs. Sigfríður Þorsteinsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1999 og tók Guðmundur Ómar Guðmundsson sæti hennar. Valgerður Hrólfsdóttir lést árið 2001 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=612884/|titill=Valgerður Hrólfsdóttir látin|útgefandi=mbl.is|mánuður=23. júní|ár=2001}}</ref> og tók Þóra Ákadóttir sæti hennar í bæjarstjórn. Vilborg Gunnarsdóttir baðst lausnar frá setu í bæjarstjórn árið 2001 og tók Steingrímur Birgisson sæti hennar. Sigurður J. Sigurðsson, sem setið hafði í bæjarstjórn frá árinu 1974 og verið oddviti Sjálfstæðisflokksins 1988-1998, baðst lausnar í ársbyrjun 2002 og tók Páll Tómasson sæti hans. <br clear="all"> ==2002== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Gerður Jónsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þóra Ákadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | U | bgcolor=#808000 | | Valgerður Hjördís Bjarnadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.124 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.144 | align="right" | 34,7 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.568 | align="right" | 17,3 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 13,5 | align="right" | 1 |- | '''U''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 769 | align="right" | 8,5 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 224 | align="right" | 2,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.054''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 11.240 | align="right" | 80,6% | align="right" | |- |} Kosið var 25. maí. Akureyrarlistinn bauð ekki fram aftur en Samfylkingin var arftaki hans í bæjarstjórn, auk þess sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð bauð fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur náðu saman um myndun nýs meirihluta, Kristján Þór Júlíusson var áfram bæjarstjóri (fyrsti pólitískt ráðni bæjarstjórinn til að sitja fleiri en eitt kjörtímabil), Þóra Ákadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Jakob Björnsson varð formaður bæjarráðs. Í fyrsta skipti voru konur meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri. <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=813016|titill=Mbl.is - Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn|ár=2002|mánuður=12. júní}}</ref> Í desember 2005 gekk Oktavía Jóhannesdóttir úr Samfylkingunni og til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Samfylkingin því án bæjarfulltrúa það sem eftir var af kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1175990|titill=Mbl.is - Oktavía gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri|ár=2005|29. desember}}</ref> <br clear="all"> ==2006== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Margrét Hallgrímsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Hjalti Jón Sveinsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigrún Stefánsdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Helena Þuríður Karlsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Baldvin Halldór Sigurðsson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Kristín Sigfúsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.427 | align="right" | 15,1 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.950 | align="right" | 31,2 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 906 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''O''' | Framfylkingarflokkurinn | bgcolor=#00FF00 | | align="right" | 299 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 2.190 | align="right" | 23,2 | align="right" | 3 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 1.506 | align="right" | 15,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 183 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.461''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.066 | align="right" | 78,4% | align="right" | |- |} Kosið var 27. maí. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks féll vegna fylgishruns Framsóknar sem hélt aðeins eftir einum fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylking, Vinstri-grænir og Listi fólksins áttu í skammvinnum meirihlutaviðræðum en niðurstaðan varð að Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu saman að meirihluta. Samkomulagið byggðist m.a. á flóknari stólaskiptingu en sést hafði í bæjarstjórn á Akureyri. Fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins hafði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarstjórann og forseta bæjarstjórnar en Samfylkingin formann bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086075|titill=Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=3. júní|ár=2006}}</ref>. Síðasta ár kjörtímabilsins fékk Samfylkingin stól bæjarstjóra og Sjálfstæðisflokkurinn fékk formennsku í bæjarráði. Til að byrja með sat Kristján Þór Júlíusson áfram sem bæjarstjóri en hann hafði lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann væri bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir allt kjörtímabilið. Eftir að Kristján bauð sig fram fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] hætti hann þó sem bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir tók við 9. janúar 2007. Hún var fyrsta konan til að gegna embættinu <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/01/09/sigrun_bjork_jakobsdottir_baejarstjori_akureyrar_fy/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrst kvenna bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=9. janúar|ár=2007}}</ref>. Sigrún Björk Jakobsdóttir var forseti bæjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010 og formaður bæjarráðs 2009-2010 og Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, var forseti bæjarstjórnar 2007-2009. Hermann Jón Tómasson var formaður bæjarráðs 2006-2009. Kristján Þór sagði sig úr bæjarstjórn frá 1. janúar 2010. Ólafur Jónsson tók sæti hans eftir að varamaðurinn Þórarinn B. Jónsson, sem var bæjarfulltrúi 1994-2006, sagði sig frá setu í bæjarstjórn. Í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá árinu 2006 tók Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, við embætti bæjarstjóra þann 9. júní 2009 og gegndi því út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.net/frettir/2009/06/09/baejarstjoraskipti-a-akureyri/|titill=Hermann Jón Tómasson nýr bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.net|mánuður=9. júní|ár=2009}}</ref> ==2010== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00cccc | | Sigurður Guðmundsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Geir Kristinn Aðalsteinsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Tryggvi Gunnarsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Hlín Bolladóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Inda Björk Gunnarsdóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Andrea Hjálmsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | [[Mynd:Xa2010.png]] Bæjarlistinn | bgcolor=#00cccc | | align="right" | 799 | align="right" | 8,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.177 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.220 | align="right" | 13,3 | align="right" | 1 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 4.142 | align="right" | 45,0 | align="right" | 6 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 901 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 960 | align="right" | 10,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.537''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.777 | align="right" | 74,6% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|Sveitarstjórnarkosningarnar 2010]] fóru fram þann [[29. maí]]. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar kolféll; Sjálfstæðisflokkur missti þrjá menn og Samfylking tvo. L-listinn, [[Listi fólksins]], vann stórsigur og hreinan meirihluta í bæjarstjórn <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/30/sogulegur_storsigur_l_listans/|titill=Sögulegur stórsigur Lista fólksins á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=30. maí|ár=2010}}</ref>. Það var í fyrsta skiptið frá því kosningakerfið í núverandi mynd var tekið upp 1930 sem eitt framboð náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Önnur framboð í bænum náðu öll inn einum manni, þar á meðal Bæjarlistinn undir forystu Sigurðar Guðmundssonar. Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, sagði af sér að kosningum loknum <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/31/sigrun_bjork_segir_af_ser/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir segir af sér|útgefandi=mbl.is|mánuður=31. maí|ár=2010}}</ref> og Ólafur Jónsson tók sæti hennar sem oddviti D-listans og bæjarfulltrúi á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku átta bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. Geir Kristinn Aðalsteinsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi Halldórsson varð formaður bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/06/15/geir_forseti_baejarstjornar/|titill=Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs|útgefandi=mbl.is|mánuður=15. júní|ár=2010}}</ref> í upphafi kjörtímabils. L-listinn ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra <ref>{{Vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119123538/http://www.l-listinn.is/news/radningarferli-baejarstjora/|titill=Ráðningarferli bæjarstjóra á Akureyri 2010|útgefandi=l-listinn.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref>. Eiríkur Björn Björgvinsson var ráðinn bæjarstjóri 9. júlí 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-radinn-baejarstjori|titill=Eiríkur Björn Björgvinsson ráðinn bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref> og tók til starfa 12. ágúst 2010. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-kominn-til-starfa|titill=Eiríkur Björn tók til starfa sem bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=12. ágúst|ár=2010}}</ref>. Halla Björk Reynisdóttir varð formaður bæjarráðs í júní 2012. Hermann Jón Tómasson baðst lausnar úr bæjarstjórn Akureyrar 16. ágúst 2012. Sæti hans í bæjarstjórn tók Logi Már Einarsson. Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinuðust undir lok kjörtímabilsins, 7. apríl 2014, og buðu fram saman í kosningum 2014 sem L-listinn, bæjarlisti Akureyrar<ref>{{Vefheimild|url=http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2014/04/07/listi-folksins-og-baejarlistinn-sameinast|titill=Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast|útgefandi=vikudagur.is|mánuður=7. apríl|ár=2014}}</ref>. ==2014== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Njáll Trausti Friðbertsson]] |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Matthías Rögnvaldsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Silja Dögg Baldursdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Logi Már Einarsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Huld Jónsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- | align="center" | Æ | bgcolor=#92278f | | Margrét Kristín Helgadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.222 | align="right" | 25,8 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.818 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.515 | align="right" | 17,6 | align="right" | 2 |- | '''T''' | {{Dögun}} | bgcolor=#ffd320| | align="right" | 121 | align="right" | 1,4 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 906 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | '''Æ''' | {{Björt framtíð}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 814 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 3,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.959''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.347 | align="right" | 67,1% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningarnar 2014]] fóru fram [[31. maí]]. Hreinn meirihluti L-listans kolféll. L- og A-listi höfðu sameinast í aðdraganda kosninganna, undir merkjum L-lista, og höfðu saman sjö bæjarfulltrúa, en fengu tvo nú. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna, fékk meira en fjórðung atkvæða, þrjá kjörna í stað eins áður, og tvöfaldaði kjörfylgið frá 2010. Framsóknarflokkur og Samfylking bættu bæði við sig manni. VG hafði áfram einn mann og Björt framtíð bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri og hlaut einn mann kjörinn. Konur voru meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri öðru sinni - það gerðist fyrst tímabilið 2002-2006. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku níu bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. L-listi, Samfylking og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Eiríkur Björn Björgvinsson var áfram bæjarstjóri. Matthías Rögnvaldsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs. Logi Már Einarsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. nóvember 2016. Sæti hans í bæjarstjórn tók Dagbjört Elín Pálsdóttir. Njáll Trausti Friðbertsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. janúar 2017. Sæti hans í bæjarstjórn tók Baldvin Valdemarsson. Margrét Kristín Helgadóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 21. febrúar 2017. Sæti hennar í bæjarstjórn tók Preben Jón Pétursson. ==2018== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórhallur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Andri Teitsson |- | align="center" | '''M''' | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}} | | Hlynur Jóhannsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hilda Jana Gísladóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Dagbjört Elín Pálsdóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.530 | align="right" | 17,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.998 | align="right" | 22,9 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 20,9 | align="right" | 2 |- | '''M''' | {{Miðflokkurinn}} | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}}| | align="right" | 707 | align="right" | 8,1 | align="right" | 1 |- | '''P''' | {{Píratar}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 377 | align="right" | 4,3 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.467 | align="right" | 16,8 | align="right" | 2 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 820 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 356 | align="right" | 3,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.083''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.708 | align="right" | 66,3% | align="right" | |- |} Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar hélt velli, fyrsti meirihlutinn sem heldur velli í kosningum á Akureyri í 40 ár, og héldu framboðin áfram samstarfi sínu. Þau framboð sem hlutu kjör í bæjarstjórn 2014 og buðu aftur fram héldu öll sinni fulltrúatölu. Björt framtíð bauð ekki aftur fram. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri, náði manni í bæjarstjórn. Fjórir bæjarfulltrúar tóku sæti í fyrsta skipti í bæjarstjórn, minni endurnýjun en í tveimur síðustu kosningum. Konur voru áfram meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri - það gerðist þá í þriðja skiptið, fyrst 2002-2006 og 2014-2018. Halla Björk Reynisdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson var áfram formaður bæjarráðs. Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir að sitja áfram sem bæjarstjóri. Staða bæjarstjóra var auglýst laus til umsóknar, rétt eins og 2010. [[Ásthildur Sturludóttir]] var ráðin bæjarstjóri 31. júlí 2018. Dagbjört Elín Pálsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 24. ágúst 2019. Heimir Haraldsson tók sæti hennar. Öll framboðin sex í bæjarstjórn tóku höndum saman 22. september 2020 og hófu samstarf óháð meiri- og minnihluta. Ingibjörg Isaksen baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. október 2021 og tók Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir sæti hennar. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=Sunna Hlín Jóhannesdóttir |votes3=1550 |seats3=2 |sc3=0 |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand2=Heimir Örn Árnason |votes2=1639 |seats2=2 |sc2=-1 |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand4=Brynjólfur Ingvarsson |votes4=1114 |seats4=1 |sc4=+1 |party8=[[Kattaframboðið]] (K) |color8=#0176d3 |cand8=[[Snorri Ásmundsson]] |votes8=373 |seats8=0 |sc8=0 |party1=[[Bæjarlisti Akureyrar]] (L) |color1=#f36f21 |cand1=Gunnar Líndal Sigurðsson |votes1=1705 |seats1=3 |sc1=+1 |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=Hlynur Jóhannsson |votes6=716 |seats6=1 |sc6=0 |party9=[[Píratar]] (P) |cand9=Hrafndís Bára Einarsdóttir |votes9=280 |seats9=0 |sc9=0 |party5=[[Samfylkingin]] (S) |cand5=Hilda Jana Gísladóttir |votes5=1082 |seats5=1 |sc5=-1 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir |votes7=661 |seats7=1 |sc7=0 |invalid=20 |blank=282 |electorate= 14698 }} Á síðari hluta undangengins kjörtímabils hafði verið samstjórn allra flokka í bæjarstjórn, engu framboði hugnaðist þó að halda því fyrirkomulagi áfram. Þegar framboðslistar komu fram var ljóst að mikil endurnýjun yrði í bæjarstjórn þar sem efstu menn á flestum listum voru nýliðar. Þá kom fram Kattaframboð Snorra Ásmundssonar listamanns sem sprottið var úr deilum sem sköpuðust um reglur sem bæjarstjórn ætlaði að setja til að banna lausagöngu katta. Eftir kosningarnar hófu Bæjarlisti Akureyrar, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fyrst viðræður um myndun nýs meirihluta en þeim viðræðum lauk fljótlega. Þá hófust viðræður Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks um mögulegan meirihluta en Samfylking dró sig úr þeim viðræðum vegna málefnaágreinings. Að lokum náðu Sjálfstæðiflokkurinn, Bæjarlistinn og Miðflokkurinn saman um myndun meirihluta og að Ásthildur Sturludóttir myndi áfram gegna starfi bæjarstjóra. ==Heimildir== <references/> [[Flokkur:Akureyri]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|Akureyri B]] 2c74rk25q3g08dotvrigzf4ynjsv8ck 1763852 1763851 2022-08-05T21:46:26Z 89.160.233.104 /* 2002 */ bæti við tenglum wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar á [[Akureyri]]''' hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín [[29. ágúst]] [[1862]]. Fyrst var kosið [[31. mars]] [[1863]]. ==1863== {| class="wikitable" align=right ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | Ari Sæmundsson (9 atkv.) |- | Edvald Eilert Möller (12 atkv.) |- | Jón Finsen (11 atkv.) |- | Jón Chr. Stephánsson (11. atkv.) |- | Jóhannes Halldórsson (9 atkv.) |- |} Kosið var 31. mars. Kosningarétt höfðu allir heiðarlegir menn sem stóðu á eigin fótum, voru orðnir hálfþrítugir, uppfylltu viss búsetuskilyrði og greiddu tiltekna lágmarksupphæð í útsvar. 25 bæjarbúar uppfylltu þessi skilyrði en aðeins 12 greiddu atkvæði. Þar á meðal var ein kona, „madame“ Vilhelmína Lever. Hún varð þannig fyrsta konan á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum vegna þess að konur fengu í raun ekki takmarkaðan kosningarétt fyrr en 1882. Kosningaþátttaka Vilhelmínu skrifast mögulega á túlkun kjörstjórnar á orðinu „maður“ og merkingarmun á milli dönsku og íslensku að þessu leyti. Í tilskipun frá 29. ágúst 1862 varðandi kosningaréttinn er talað um: „alle fuldmyndige Mænd“. Væntanlega hafa Danirnir þó átt við karlmenn eingöngu. Það er heldur ekki ljóst hvort að sýslumaður setti Vilhelmínu ótilneyddur á kjörskrá eða hvort að hún sótti það sjálf með kæru. Einnig voru þessar fyrstu bæjarstjórnarkosningar merkilegar fyrir það að verslunarstjórinn Edvald Eilert Möller sem hafði fengið öll greidd atkvæði í kosningunum neitaði í fyrstu að taka sæti í bæjarstjórn. Þetta gerði hann á þeirri forsendu að hann hefði hvorki kosningarétt né kjörgengi samkvæmt kaupstaðarreglugerðinni fyrir Akureyri sem meinaði [[hjú]]um að kjósa og vera í kjöri. Kjörstjórn skar þó úr um það að staða hans sem faktors (þ.e. verslunarstjóra) væri ekki sambærileg stöðu venjulegra vinnuhjúa. Eilert gaf sig þó ekki fyrr en úrskurður sama efnis kom frá Pétri Havstein amtmanni sem þá var staddur í Kaupmannahöfn. Í september hittist nýkjörin bæjarstjórn öll á fundi í fyrsta skipti og í október gekk aðskilnaður Akureyrar frá [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] formlega í gegn.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Hjaltason|titill=Saga Akureyrar I. bindi|útgefandi=Akureyrarbær|ár=1990|ISBN=}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/nr/210|titill=Akureyri.is - Um bæjarstjórn}}</ref> <br clear="all"> ==1919== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Böðvar J. Bjarkan |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Einarsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Otto Tulinius |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Júlíus Havsteen |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Bjarnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (klofningur úr Verkam.fél) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Verkamenn og kaupfélagsm.) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 6 |- | C-listi (Kaupmannalistinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 326 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Ógildir | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''798''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Þann 28. janúar var ellefu manna bæjarstjórn kosin í samræmi við ný lög.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2299993|titill=Verkamaðurinn 13. febrúar 1919}}</ref> <br clear="all"> ==1921== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Hallgrímur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF00FF | | Halldóra Bjarnadóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | O.C. Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 190 | align="right" | | align="right" | 2 |- | B-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 161 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (Kaupmanna- og Skipstjórafélagið) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 179 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Ógildir | | align="right" | 20 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''550''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 13. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um: (Ingimar Eydal, Júlíus Havsteen, Otto Tulinius og Sigurður Bjarnason). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár. Sérstakur kvennalisti bauð fram og náði fulltrúa. Kjörsókn var döpur, um helmingur kosningabærra manna mætti á kjörstað en brunagaddur var í bænum þennan dag.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639546 |titill=Dagur 15. janúar 1921}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300214|titill=Verkamaðurinn 15. janúar 1921}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum var ákveðið að kjósa nýjan bæjarfulltrúa til tveggja ára til að leysa af hólmi Böðvar Bjarkan, sem hugðist flytja frá Akureyri. Tveir listar komu fram og var sami maður á þeim báðum og taldist sjálfkjörinn. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | align="center" | | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} <br clear="all"> ==1923== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FFFF99 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Steingrímur Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Óskar Sigurgeirsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 195 | align="right" | | align="right" | 1 |- | B-listi (klofningur úr Verkam.fél.) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 166 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 68 | align="right" | | align="right" | 0 |- | D-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 298 | align="right" | | align="right" | 2 |- | E-listi (óháðir og samvinnumenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 72 | align="right" | | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 83 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 3. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um . (Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639924|titill=Dagur 4. janúar 1923}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300431|titill=Verkamaðurinn 9. janúar 1923}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum voru kjörnir tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára, til að leysa af hólmi fulltrúa sem flutt höfðu úr bænum (O.C. Thorarensen eldri og Halldóra Bjarnadóttir). Þar öttu tveir listar kappi: jafnaðarmenn og borgaralegu öflin. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Kristján Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 215 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 572 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Ógildir | | align="right" | 95 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''2''' |- |} <br clear="all"> ==1925== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Friðjónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (óháðir) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 233 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (fulltrúaráð verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kaupmenn og borgarar) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 516 | align="right" | | align="right" | 2 |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.055''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var 7. janúar um sæti þriggja bæjarfulltrúa (Ragnars Ólafssonar, Sigurðar Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640340|titill=Dagur 15. janúar 1925}}</ref> <br clear="all"> ==1927== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sam. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Íh. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Listi samvinnumanna (Framsóknarmenn) | bgcolor=#009900 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Íhaldsflokkurinn | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 394 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.164''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 20. janúar um sæti fjögurra bæjarfulltrúa (Hallgríms Jónssonar, Ingimars Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristjáns Árnasonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640771 |titill=Dagur 27. janúar 1927}}</ref> <br clear="all"> ==1929== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 456 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 303 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 563 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 31 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.353''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 18. janúar um sæti fimm bæjarfulltrúa og skyldi kjörtímabil þeirra vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641218 |titill=Dagur 24. janúar 1929}}</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Gísli R. Magnússon |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 488 | align="right" | | align="right" | 3 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 400 | align="right" | | align="right" | 3 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 620 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 24 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.532''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 2.021 | align="right" | 75,8 | align="right" | |- |} Kosið var 14. janúar eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641437 |titill=Dagur 16. janúar 1930}}</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Jónasson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Stefán Jónasson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Jóhann Frímann |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 210 | align="right" | | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 377 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 406 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 410 | align="right" | | align="right" | 3 |- | C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 355 | align="right" | | align="right" | 2 |- | F-listi iðnaðarmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 154 | align="right" | | align="right" | 1 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''1.912''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2642347|titill=Dagur 23. janúar 1934}}</ref>. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958. <br clear="all"> ==1938== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhann Frímann |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Axel Kristjánsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Brynleifur Tobíasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 230 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 708 | align="right" | 29,5 | align="right" | 3 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 566 | align="right" | 23,6 | align="right" | 3 |- | {{Sjálfstæðis}} og óháðir borgarar | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 898 | align="right" | 37,4 | align="right" | 4 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.402''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1938]] fóru fram 30. janúar. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=407753&pageSelected=4&lang=0|titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6}}</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynjólfur Sveinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Jakob Árnason |- | align="center" | Óh. | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 272 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 802 | align="right" | 30,9 | align="right" | 4 |- | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 608 | align="right" | 23,4 | align="right" | 3 |- | Óháðir borgarar | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 348 | align="right" | 13,4 | align="right" | 1 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 564 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.594''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|Sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=409003&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Friðjón Skarphéðinsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Marteinn Sigurðsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Svavar Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 684 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 774 | align="right" | 23,9 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 819 | align="right" | 25,3 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 808 | align="right" | 24,9 | align="right" | 3 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 155 | align="right" | 4,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.240''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 3.790 | align="right" | 85,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1946]] fóru fram 27. janúar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410179&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 27. janúar 1946, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | dr. Kristinn Guðmundsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 548 | align="right" | 16,5 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 945 | align="right" | 28,4 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 728 | align="right" | 21,9 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1084 | align="right" | 32,5 | align="right" | 4 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 26 | align="right" | 0,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.331''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.150 | align="right" | 80,3% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442922&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442923&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1}}</ref> <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Gunnlaugsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- | align="center" | F | bgcolor=#C0C0C0 | | Marteinn Sigurðsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 546 | align="right" | 14,8 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 952 | align="right" | 25,7 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 644 | align="right" | 17,4 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1141 | align="right" | 30,8 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Þjóðvarnarflokkurinn]] | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 354 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 63 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.700''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.531 | align="right" | 81,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=412636&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Guðlaugsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jónas G. Rafnar |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Rögnvaldsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 556 | align="right" | 14,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 931 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1630 | align="right" | 41,1 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 797 | align="right" | 20,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | 1,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.962''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.803 | align="right" | 83,6 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 26. janúar. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn bæjarstjóri og tók við af Steini G. Steinsen, sem gegnt hafði bæjarstjóraembættinu samfellt í 24 ár. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 505 | align="right" | 12,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1285 | align="right" | 30,5 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1424 | align="right" | 33,8 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 932 | align="right" | 22,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 66 | align="right" | 1,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.212''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.016 | align="right" | 84% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 846 | align="right" | 18,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1466 | align="right" | 31,4 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1356 | align="right" | 29,1 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 934 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir | | align="right" | 51 | align="right" | 1,1 | align="right" | |- | | Ógildir | | align="right" | 14 | align="right" | 0,3 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.667''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.244 | align="right" | 89% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá. Hann lét af embætti bæjarstjóra árið eftir og var Bjarni Einarsson þá kjörinn bæjarstjóri.<!--Formlegur meirihluti var ekki myndaður.--> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ingibjörg Magnúsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Lárus Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 753 | align="right" | 14,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1663 | align="right" | 31,3 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1588 | align="right" | 29,9 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 727 | align="right" | 13,7 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 514 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir <!--Mogginn segir 18 auðir og 8 ógildir en það stemmir ekki við fjölda greiddra atkvæða og er ósennilegt miðað við fjölda auðra og ógilda í öðrum kosningum fyrir og eftir. Í staðinn segi ég að fjöldi auðra og ógildra sé heildarkjörsókn mínus samanlagður atkvæðafjöldi framboðanna.--> | | align="right" | 73 | align="right" | 1,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.318''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.059 | align="right" | 87,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta. Var það í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar sem flokkar mynduðu formlega meirihluta en unnu ekki saman samhliða. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa. <br clear="all"> ==1974== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Bjarni Rafnar |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Ingólfur Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1708 | align="right" | 30,0 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2228 | align="right" | 39,2 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 695 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''J''' | {{Alþýðuflokkurinn}} og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|SFV]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 927 | align="right" | 16,3 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 127 | align="right" | 2,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.685''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.874 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1974-1977 og Stefán Reykjalín 1977-1978. Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Hann lét af störfum bæjarstjóra árið 1976 og var þá Helgi M. Bergs ráðinn bæjarstjóri. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Tryggvi Gíslason |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1326 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1537 | align="right" | 24,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1735 | align="right" | 27,7 | align="right" | 3 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 624 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 943 | align="right" | 15,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 106 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.271''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 7.581 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Helgi M. Bergs var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Sigurður Jóhannesson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1978-1979 og 1981-1982 en Freyr Ófeigsson 1979-1981. <br clear="all"> ==1982== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Valgerður Bjarnadóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 643 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.640 | align="right" | 24,6 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.261 | align="right" | 34 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 855 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''V''' | [[Kvennaframboð]]ið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 1.136 | align="right" | 17,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 120 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.655''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést 1986, rétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar. ==1986== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Áslaug Einarsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Bergljót Rafnar |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.544 | align="right" | 21,3 | align="right" | 3 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.522 | align="right" | 21,0 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.504 | align="right" | 34,5 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.406 | align="right" | 19,4 | align="right" | 2 |- | '''M''' | Flokkur mannsins | bgcolor=#408080 | | align="right" | 129 | align="right" | 1,8 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 147 | align="right" | 2,0 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.252''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.494 | align="right" | 76,4 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. [[Sigfús Jónsson]] var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426675&pageSelected=22&lang=0|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24}}</ref> Gunnar Ragnars var forseti bæjarstjórnar 1986-1989 og Sigurður J. Sigurðsson 1989-1990. Bergljót Rafnar sagði sig úr bæjarstjórn árið 1989. Sæti hennar tók Guðfinna Thorlacius. Gunnar Ragnars sagði sig úr bæjarstjórn þegar hann varð framkvæmdastjóri ÚA árið 1989. Sæti hans tók Jón Kr. Sólnes. ==1990== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Kolbrún Þormóðsdóttir |- | align="center" |'''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Birna Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón Kr. Sólnes |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 862 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.959 | align="right" | 27,9 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.253 | align="right" | 32,1 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.000 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''V''' | [[Kvennalistinn]] | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 350 | align="right" | 5,0 | align="right" | 0 |- | '''Þ''' | Þjóðarflokkurinn | bgcolor=#FF0080 | | align="right" | 361 | align="right" | 5,1 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 239 | align="right" | 3,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.024''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.802 | align="right" | 71,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990|Sveitarstjórnarkosningarnar 1990]] fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=429287&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3}}</ref> Í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar var bæjarstjóri ekki sjálfkrafa formaður bæjarráðs og breyttist því hlutverk bæjarstjóra umtalsvert. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag skiptu með sér embættum formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Sigríður Stefánsdóttir var fyrst forseti bæjarstjórnar og Sigurður J. Sigurðsson formaður bæjarráðs og skiptust svo á embættum árlega út kjörtímabilið. ==1994== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Stefánsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.194 | align="right" | 38,4 | align="right" | 5 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.160 | align="right" | 25,9 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.665 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 374 | align="right" | 4,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.324''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.514 | align="right" | 79,2 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. Framsóknarflokkurinn vann töluvert á og fékk sína bestu útkomu í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Hrein stjórnarskipti urðu þegar Framsókn myndaði svo meirihluta með Alþýðuflokki. Jakob Björnsson, oddviti framsóknarmanna, var ráðinn bæjarstjóri og var það í fyrsta skipti sem sitjandi bæjarfulltrúi gegndi stöðu bæjarstjóra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=432424&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2}}</ref>. Sigfríður Þorsteinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1994-1996 og Þórarinn E. Sveinsson 1996-1998. Gísli Bragi Hjartarson var kjörinn formaður bæjarráðs. Björn Jósef Arnviðarson baðst lausnar árið 1996 þegar hann varð sýslumaður á Akureyri og tók Valgerður Hrólfsdóttir sæti hans í bæjarstjórn. Oddur Helgi Halldórsson tók sæti Guðmundar Stefánssonar í bæjarstjórn árið 1997, en fór í sérframboð í lok kjörtímabilsins og stofnaði Lista fólksins, sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum 2010. <br clear="all"> ==1998== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Valgerður Hrólfsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Vilborg Gunnarsdóttir |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Ásgeir Magnússon |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.184 | align="right" | 26,1 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.131 | align="right" | 37,4 | align="right" | 5 |- | '''F''' | Akureyrarlistinn | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 21,8 | align="right" | 2 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,1 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 299 | align="right" | 3,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.373''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.817 | align="right" | 80,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1998|Sveitarstjórnarkosningarnar 1998]] fóru fram 23. maí. Sjálfstæðisflokkurinn endurtók leik framsóknarmanna frá 1994 og fékk fimm menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn stóðu saman að Akureyrarlistanum en þessir flokkar voru á landsvísu í sameiningarviðræðum sem leiddu til stofnunar Samfylkingarinnar. Framsókn tapaði töluverðu fylgi þegar Oddur Helgi Halldórsson sagði sig úr flokknum og stofnaði Lista fólksins. Meirihluta mynduðu Akureyrarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. [[Kristján Þór Júlíusson]], oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri en hann hafði áður verið bæjarstjóri á Dalvík og Ísafirði. Sigurður J. Sigurðsson var forseti bæjarstjórnar 1998-2002 en við afsögn hans undir lok kjörtímabilsins var Þóra Ákadóttir kjörin forseti. Ásgeir Magnússon varð formaður bæjarráðs. Sigfríður Þorsteinsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1999 og tók Guðmundur Ómar Guðmundsson sæti hennar. Valgerður Hrólfsdóttir lést árið 2001 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=612884/|titill=Valgerður Hrólfsdóttir látin|útgefandi=mbl.is|mánuður=23. júní|ár=2001}}</ref> og tók Þóra Ákadóttir sæti hennar í bæjarstjórn. Vilborg Gunnarsdóttir baðst lausnar frá setu í bæjarstjórn árið 2001 og tók Steingrímur Birgisson sæti hennar. Sigurður J. Sigurðsson, sem setið hafði í bæjarstjórn frá árinu 1974 og verið oddviti Sjálfstæðisflokksins 1988-1998, baðst lausnar í ársbyrjun 2002 og tók Páll Tómasson sæti hans. <br clear="all"> ==2002== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Gerður Jónsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þóra Ákadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Sigrún Björk Jakobsdóttir]] |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | U | bgcolor=#808000 | | Valgerður Hjördís Bjarnadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.124 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.144 | align="right" | 34,7 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.568 | align="right" | 17,3 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 13,5 | align="right" | 1 |- | '''U''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 769 | align="right" | 8,5 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 224 | align="right" | 2,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.054''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 11.240 | align="right" | 80,6% | align="right" | |- |} Kosið var 25. maí. Akureyrarlistinn bauð ekki fram aftur en Samfylkingin var arftaki hans í bæjarstjórn, auk þess sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð bauð fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur náðu saman um myndun nýs meirihluta, Kristján Þór Júlíusson var áfram bæjarstjóri (fyrsti pólitískt ráðni bæjarstjórinn til að sitja fleiri en eitt kjörtímabil), Þóra Ákadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Jakob Björnsson varð formaður bæjarráðs. Í fyrsta skipti voru konur meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri. <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=813016|titill=Mbl.is - Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn|ár=2002|mánuður=12. júní}}</ref> Í desember 2005 gekk Oktavía Jóhannesdóttir úr Samfylkingunni og til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Samfylkingin því án bæjarfulltrúa það sem eftir var af kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1175990|titill=Mbl.is - Oktavía gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri|ár=2005|29. desember}}</ref> <br clear="all"> ==2006== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigrún Björk Jakobsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Margrét Hallgrímsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Hjalti Jón Sveinsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigrún Stefánsdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Helena Þuríður Karlsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Baldvin Halldór Sigurðsson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Kristín Sigfúsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.427 | align="right" | 15,1 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.950 | align="right" | 31,2 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 906 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''O''' | Framfylkingarflokkurinn | bgcolor=#00FF00 | | align="right" | 299 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 2.190 | align="right" | 23,2 | align="right" | 3 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 1.506 | align="right" | 15,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 183 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.461''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.066 | align="right" | 78,4% | align="right" | |- |} Kosið var 27. maí. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks féll vegna fylgishruns Framsóknar sem hélt aðeins eftir einum fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylking, Vinstri-grænir og Listi fólksins áttu í skammvinnum meirihlutaviðræðum en niðurstaðan varð að Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu saman að meirihluta. Samkomulagið byggðist m.a. á flóknari stólaskiptingu en sést hafði í bæjarstjórn á Akureyri. Fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins hafði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarstjórann og forseta bæjarstjórnar en Samfylkingin formann bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086075|titill=Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=3. júní|ár=2006}}</ref>. Síðasta ár kjörtímabilsins fékk Samfylkingin stól bæjarstjóra og Sjálfstæðisflokkurinn fékk formennsku í bæjarráði. Til að byrja með sat Kristján Þór Júlíusson áfram sem bæjarstjóri en hann hafði lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann væri bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir allt kjörtímabilið. Eftir að Kristján bauð sig fram fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] hætti hann þó sem bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir tók við 9. janúar 2007. Hún var fyrsta konan til að gegna embættinu <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/01/09/sigrun_bjork_jakobsdottir_baejarstjori_akureyrar_fy/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrst kvenna bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=9. janúar|ár=2007}}</ref>. Sigrún Björk Jakobsdóttir var forseti bæjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010 og formaður bæjarráðs 2009-2010 og Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, var forseti bæjarstjórnar 2007-2009. Hermann Jón Tómasson var formaður bæjarráðs 2006-2009. Kristján Þór sagði sig úr bæjarstjórn frá 1. janúar 2010. Ólafur Jónsson tók sæti hans eftir að varamaðurinn Þórarinn B. Jónsson, sem var bæjarfulltrúi 1994-2006, sagði sig frá setu í bæjarstjórn. Í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá árinu 2006 tók Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, við embætti bæjarstjóra þann 9. júní 2009 og gegndi því út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.net/frettir/2009/06/09/baejarstjoraskipti-a-akureyri/|titill=Hermann Jón Tómasson nýr bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.net|mánuður=9. júní|ár=2009}}</ref> ==2010== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00cccc | | Sigurður Guðmundsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Geir Kristinn Aðalsteinsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Tryggvi Gunnarsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Hlín Bolladóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Inda Björk Gunnarsdóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Andrea Hjálmsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | [[Mynd:Xa2010.png]] Bæjarlistinn | bgcolor=#00cccc | | align="right" | 799 | align="right" | 8,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.177 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.220 | align="right" | 13,3 | align="right" | 1 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 4.142 | align="right" | 45,0 | align="right" | 6 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 901 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 960 | align="right" | 10,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.537''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.777 | align="right" | 74,6% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|Sveitarstjórnarkosningarnar 2010]] fóru fram þann [[29. maí]]. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar kolféll; Sjálfstæðisflokkur missti þrjá menn og Samfylking tvo. L-listinn, [[Listi fólksins]], vann stórsigur og hreinan meirihluta í bæjarstjórn <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/30/sogulegur_storsigur_l_listans/|titill=Sögulegur stórsigur Lista fólksins á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=30. maí|ár=2010}}</ref>. Það var í fyrsta skiptið frá því kosningakerfið í núverandi mynd var tekið upp 1930 sem eitt framboð náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Önnur framboð í bænum náðu öll inn einum manni, þar á meðal Bæjarlistinn undir forystu Sigurðar Guðmundssonar. Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, sagði af sér að kosningum loknum <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/31/sigrun_bjork_segir_af_ser/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir segir af sér|útgefandi=mbl.is|mánuður=31. maí|ár=2010}}</ref> og Ólafur Jónsson tók sæti hennar sem oddviti D-listans og bæjarfulltrúi á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku átta bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. Geir Kristinn Aðalsteinsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi Halldórsson varð formaður bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/06/15/geir_forseti_baejarstjornar/|titill=Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs|útgefandi=mbl.is|mánuður=15. júní|ár=2010}}</ref> í upphafi kjörtímabils. L-listinn ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra <ref>{{Vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119123538/http://www.l-listinn.is/news/radningarferli-baejarstjora/|titill=Ráðningarferli bæjarstjóra á Akureyri 2010|útgefandi=l-listinn.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref>. Eiríkur Björn Björgvinsson var ráðinn bæjarstjóri 9. júlí 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-radinn-baejarstjori|titill=Eiríkur Björn Björgvinsson ráðinn bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref> og tók til starfa 12. ágúst 2010. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-kominn-til-starfa|titill=Eiríkur Björn tók til starfa sem bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=12. ágúst|ár=2010}}</ref>. Halla Björk Reynisdóttir varð formaður bæjarráðs í júní 2012. Hermann Jón Tómasson baðst lausnar úr bæjarstjórn Akureyrar 16. ágúst 2012. Sæti hans í bæjarstjórn tók Logi Már Einarsson. Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinuðust undir lok kjörtímabilsins, 7. apríl 2014, og buðu fram saman í kosningum 2014 sem L-listinn, bæjarlisti Akureyrar<ref>{{Vefheimild|url=http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2014/04/07/listi-folksins-og-baejarlistinn-sameinast|titill=Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast|útgefandi=vikudagur.is|mánuður=7. apríl|ár=2014}}</ref>. ==2014== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Njáll Trausti Friðbertsson]] |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Matthías Rögnvaldsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Silja Dögg Baldursdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Logi Már Einarsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Huld Jónsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- | align="center" | Æ | bgcolor=#92278f | | Margrét Kristín Helgadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.222 | align="right" | 25,8 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.818 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.515 | align="right" | 17,6 | align="right" | 2 |- | '''T''' | {{Dögun}} | bgcolor=#ffd320| | align="right" | 121 | align="right" | 1,4 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 906 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | '''Æ''' | {{Björt framtíð}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 814 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 3,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.959''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.347 | align="right" | 67,1% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningarnar 2014]] fóru fram [[31. maí]]. Hreinn meirihluti L-listans kolféll. L- og A-listi höfðu sameinast í aðdraganda kosninganna, undir merkjum L-lista, og höfðu saman sjö bæjarfulltrúa, en fengu tvo nú. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna, fékk meira en fjórðung atkvæða, þrjá kjörna í stað eins áður, og tvöfaldaði kjörfylgið frá 2010. Framsóknarflokkur og Samfylking bættu bæði við sig manni. VG hafði áfram einn mann og Björt framtíð bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri og hlaut einn mann kjörinn. Konur voru meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri öðru sinni - það gerðist fyrst tímabilið 2002-2006. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku níu bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. L-listi, Samfylking og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Eiríkur Björn Björgvinsson var áfram bæjarstjóri. Matthías Rögnvaldsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs. Logi Már Einarsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. nóvember 2016. Sæti hans í bæjarstjórn tók Dagbjört Elín Pálsdóttir. Njáll Trausti Friðbertsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. janúar 2017. Sæti hans í bæjarstjórn tók Baldvin Valdemarsson. Margrét Kristín Helgadóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 21. febrúar 2017. Sæti hennar í bæjarstjórn tók Preben Jón Pétursson. ==2018== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórhallur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Andri Teitsson |- | align="center" | '''M''' | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}} | | Hlynur Jóhannsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hilda Jana Gísladóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Dagbjört Elín Pálsdóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.530 | align="right" | 17,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.998 | align="right" | 22,9 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 20,9 | align="right" | 2 |- | '''M''' | {{Miðflokkurinn}} | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}}| | align="right" | 707 | align="right" | 8,1 | align="right" | 1 |- | '''P''' | {{Píratar}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 377 | align="right" | 4,3 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.467 | align="right" | 16,8 | align="right" | 2 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 820 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 356 | align="right" | 3,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.083''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.708 | align="right" | 66,3% | align="right" | |- |} Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar hélt velli, fyrsti meirihlutinn sem heldur velli í kosningum á Akureyri í 40 ár, og héldu framboðin áfram samstarfi sínu. Þau framboð sem hlutu kjör í bæjarstjórn 2014 og buðu aftur fram héldu öll sinni fulltrúatölu. Björt framtíð bauð ekki aftur fram. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri, náði manni í bæjarstjórn. Fjórir bæjarfulltrúar tóku sæti í fyrsta skipti í bæjarstjórn, minni endurnýjun en í tveimur síðustu kosningum. Konur voru áfram meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri - það gerðist þá í þriðja skiptið, fyrst 2002-2006 og 2014-2018. Halla Björk Reynisdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson var áfram formaður bæjarráðs. Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir að sitja áfram sem bæjarstjóri. Staða bæjarstjóra var auglýst laus til umsóknar, rétt eins og 2010. [[Ásthildur Sturludóttir]] var ráðin bæjarstjóri 31. júlí 2018. Dagbjört Elín Pálsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 24. ágúst 2019. Heimir Haraldsson tók sæti hennar. Öll framboðin sex í bæjarstjórn tóku höndum saman 22. september 2020 og hófu samstarf óháð meiri- og minnihluta. Ingibjörg Isaksen baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. október 2021 og tók Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir sæti hennar. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=Sunna Hlín Jóhannesdóttir |votes3=1550 |seats3=2 |sc3=0 |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand2=Heimir Örn Árnason |votes2=1639 |seats2=2 |sc2=-1 |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand4=Brynjólfur Ingvarsson |votes4=1114 |seats4=1 |sc4=+1 |party8=[[Kattaframboðið]] (K) |color8=#0176d3 |cand8=[[Snorri Ásmundsson]] |votes8=373 |seats8=0 |sc8=0 |party1=[[Bæjarlisti Akureyrar]] (L) |color1=#f36f21 |cand1=Gunnar Líndal Sigurðsson |votes1=1705 |seats1=3 |sc1=+1 |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=Hlynur Jóhannsson |votes6=716 |seats6=1 |sc6=0 |party9=[[Píratar]] (P) |cand9=Hrafndís Bára Einarsdóttir |votes9=280 |seats9=0 |sc9=0 |party5=[[Samfylkingin]] (S) |cand5=Hilda Jana Gísladóttir |votes5=1082 |seats5=1 |sc5=-1 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir |votes7=661 |seats7=1 |sc7=0 |invalid=20 |blank=282 |electorate= 14698 }} Á síðari hluta undangengins kjörtímabils hafði verið samstjórn allra flokka í bæjarstjórn, engu framboði hugnaðist þó að halda því fyrirkomulagi áfram. Þegar framboðslistar komu fram var ljóst að mikil endurnýjun yrði í bæjarstjórn þar sem efstu menn á flestum listum voru nýliðar. Þá kom fram Kattaframboð Snorra Ásmundssonar listamanns sem sprottið var úr deilum sem sköpuðust um reglur sem bæjarstjórn ætlaði að setja til að banna lausagöngu katta. Eftir kosningarnar hófu Bæjarlisti Akureyrar, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fyrst viðræður um myndun nýs meirihluta en þeim viðræðum lauk fljótlega. Þá hófust viðræður Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks um mögulegan meirihluta en Samfylking dró sig úr þeim viðræðum vegna málefnaágreinings. Að lokum náðu Sjálfstæðiflokkurinn, Bæjarlistinn og Miðflokkurinn saman um myndun meirihluta og að Ásthildur Sturludóttir myndi áfram gegna starfi bæjarstjóra. ==Heimildir== <references/> [[Flokkur:Akureyri]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|Akureyri B]] 0th5aa2psvsvrukhb2wvuzdrnssrzvy 1763853 1763852 2022-08-05T21:46:53Z 89.160.233.104 /* 2006 */ wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar á [[Akureyri]]''' hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín [[29. ágúst]] [[1862]]. Fyrst var kosið [[31. mars]] [[1863]]. ==1863== {| class="wikitable" align=right ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | Ari Sæmundsson (9 atkv.) |- | Edvald Eilert Möller (12 atkv.) |- | Jón Finsen (11 atkv.) |- | Jón Chr. Stephánsson (11. atkv.) |- | Jóhannes Halldórsson (9 atkv.) |- |} Kosið var 31. mars. Kosningarétt höfðu allir heiðarlegir menn sem stóðu á eigin fótum, voru orðnir hálfþrítugir, uppfylltu viss búsetuskilyrði og greiddu tiltekna lágmarksupphæð í útsvar. 25 bæjarbúar uppfylltu þessi skilyrði en aðeins 12 greiddu atkvæði. Þar á meðal var ein kona, „madame“ Vilhelmína Lever. Hún varð þannig fyrsta konan á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum vegna þess að konur fengu í raun ekki takmarkaðan kosningarétt fyrr en 1882. Kosningaþátttaka Vilhelmínu skrifast mögulega á túlkun kjörstjórnar á orðinu „maður“ og merkingarmun á milli dönsku og íslensku að þessu leyti. Í tilskipun frá 29. ágúst 1862 varðandi kosningaréttinn er talað um: „alle fuldmyndige Mænd“. Væntanlega hafa Danirnir þó átt við karlmenn eingöngu. Það er heldur ekki ljóst hvort að sýslumaður setti Vilhelmínu ótilneyddur á kjörskrá eða hvort að hún sótti það sjálf með kæru. Einnig voru þessar fyrstu bæjarstjórnarkosningar merkilegar fyrir það að verslunarstjórinn Edvald Eilert Möller sem hafði fengið öll greidd atkvæði í kosningunum neitaði í fyrstu að taka sæti í bæjarstjórn. Þetta gerði hann á þeirri forsendu að hann hefði hvorki kosningarétt né kjörgengi samkvæmt kaupstaðarreglugerðinni fyrir Akureyri sem meinaði [[hjú]]um að kjósa og vera í kjöri. Kjörstjórn skar þó úr um það að staða hans sem faktors (þ.e. verslunarstjóra) væri ekki sambærileg stöðu venjulegra vinnuhjúa. Eilert gaf sig þó ekki fyrr en úrskurður sama efnis kom frá Pétri Havstein amtmanni sem þá var staddur í Kaupmannahöfn. Í september hittist nýkjörin bæjarstjórn öll á fundi í fyrsta skipti og í október gekk aðskilnaður Akureyrar frá [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] formlega í gegn.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Hjaltason|titill=Saga Akureyrar I. bindi|útgefandi=Akureyrarbær|ár=1990|ISBN=}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/nr/210|titill=Akureyri.is - Um bæjarstjórn}}</ref> <br clear="all"> ==1919== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Böðvar J. Bjarkan |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Einarsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Otto Tulinius |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Júlíus Havsteen |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Bjarnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (klofningur úr Verkam.fél) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Verkamenn og kaupfélagsm.) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 6 |- | C-listi (Kaupmannalistinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 326 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Ógildir | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''798''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Þann 28. janúar var ellefu manna bæjarstjórn kosin í samræmi við ný lög.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2299993|titill=Verkamaðurinn 13. febrúar 1919}}</ref> <br clear="all"> ==1921== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Hallgrímur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF00FF | | Halldóra Bjarnadóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | O.C. Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 190 | align="right" | | align="right" | 2 |- | B-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 161 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (Kaupmanna- og Skipstjórafélagið) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 179 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Ógildir | | align="right" | 20 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''550''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 13. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um: (Ingimar Eydal, Júlíus Havsteen, Otto Tulinius og Sigurður Bjarnason). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár. Sérstakur kvennalisti bauð fram og náði fulltrúa. Kjörsókn var döpur, um helmingur kosningabærra manna mætti á kjörstað en brunagaddur var í bænum þennan dag.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639546 |titill=Dagur 15. janúar 1921}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300214|titill=Verkamaðurinn 15. janúar 1921}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum var ákveðið að kjósa nýjan bæjarfulltrúa til tveggja ára til að leysa af hólmi Böðvar Bjarkan, sem hugðist flytja frá Akureyri. Tveir listar komu fram og var sami maður á þeim báðum og taldist sjálfkjörinn. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | align="center" | | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} <br clear="all"> ==1923== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FFFF99 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Steingrímur Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Óskar Sigurgeirsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 195 | align="right" | | align="right" | 1 |- | B-listi (klofningur úr Verkam.fél.) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 166 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 68 | align="right" | | align="right" | 0 |- | D-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 298 | align="right" | | align="right" | 2 |- | E-listi (óháðir og samvinnumenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 72 | align="right" | | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 83 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 3. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um . (Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639924|titill=Dagur 4. janúar 1923}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300431|titill=Verkamaðurinn 9. janúar 1923}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum voru kjörnir tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára, til að leysa af hólmi fulltrúa sem flutt höfðu úr bænum (O.C. Thorarensen eldri og Halldóra Bjarnadóttir). Þar öttu tveir listar kappi: jafnaðarmenn og borgaralegu öflin. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Kristján Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 215 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 572 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Ógildir | | align="right" | 95 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''2''' |- |} <br clear="all"> ==1925== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Friðjónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (óháðir) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 233 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (fulltrúaráð verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kaupmenn og borgarar) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 516 | align="right" | | align="right" | 2 |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.055''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var 7. janúar um sæti þriggja bæjarfulltrúa (Ragnars Ólafssonar, Sigurðar Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640340|titill=Dagur 15. janúar 1925}}</ref> <br clear="all"> ==1927== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sam. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Íh. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Listi samvinnumanna (Framsóknarmenn) | bgcolor=#009900 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Íhaldsflokkurinn | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 394 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.164''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 20. janúar um sæti fjögurra bæjarfulltrúa (Hallgríms Jónssonar, Ingimars Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristjáns Árnasonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640771 |titill=Dagur 27. janúar 1927}}</ref> <br clear="all"> ==1929== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 456 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 303 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 563 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 31 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.353''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 18. janúar um sæti fimm bæjarfulltrúa og skyldi kjörtímabil þeirra vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641218 |titill=Dagur 24. janúar 1929}}</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Gísli R. Magnússon |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 488 | align="right" | | align="right" | 3 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 400 | align="right" | | align="right" | 3 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 620 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 24 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.532''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 2.021 | align="right" | 75,8 | align="right" | |- |} Kosið var 14. janúar eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641437 |titill=Dagur 16. janúar 1930}}</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Jónasson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Stefán Jónasson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Jóhann Frímann |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 210 | align="right" | | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 377 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 406 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 410 | align="right" | | align="right" | 3 |- | C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 355 | align="right" | | align="right" | 2 |- | F-listi iðnaðarmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 154 | align="right" | | align="right" | 1 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''1.912''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2642347|titill=Dagur 23. janúar 1934}}</ref>. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958. <br clear="all"> ==1938== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhann Frímann |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Axel Kristjánsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Brynleifur Tobíasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 230 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 708 | align="right" | 29,5 | align="right" | 3 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 566 | align="right" | 23,6 | align="right" | 3 |- | {{Sjálfstæðis}} og óháðir borgarar | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 898 | align="right" | 37,4 | align="right" | 4 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.402''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1938]] fóru fram 30. janúar. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=407753&pageSelected=4&lang=0|titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6}}</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynjólfur Sveinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Jakob Árnason |- | align="center" | Óh. | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 272 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 802 | align="right" | 30,9 | align="right" | 4 |- | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 608 | align="right" | 23,4 | align="right" | 3 |- | Óháðir borgarar | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 348 | align="right" | 13,4 | align="right" | 1 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 564 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.594''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|Sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=409003&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Friðjón Skarphéðinsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Marteinn Sigurðsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Svavar Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 684 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 774 | align="right" | 23,9 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 819 | align="right" | 25,3 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 808 | align="right" | 24,9 | align="right" | 3 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 155 | align="right" | 4,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.240''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 3.790 | align="right" | 85,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1946]] fóru fram 27. janúar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410179&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 27. janúar 1946, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | dr. Kristinn Guðmundsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 548 | align="right" | 16,5 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 945 | align="right" | 28,4 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 728 | align="right" | 21,9 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1084 | align="right" | 32,5 | align="right" | 4 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 26 | align="right" | 0,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.331''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.150 | align="right" | 80,3% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442922&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442923&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1}}</ref> <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Gunnlaugsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- | align="center" | F | bgcolor=#C0C0C0 | | Marteinn Sigurðsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 546 | align="right" | 14,8 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 952 | align="right" | 25,7 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 644 | align="right" | 17,4 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1141 | align="right" | 30,8 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Þjóðvarnarflokkurinn]] | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 354 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 63 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.700''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.531 | align="right" | 81,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=412636&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Guðlaugsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jónas G. Rafnar |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Rögnvaldsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 556 | align="right" | 14,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 931 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1630 | align="right" | 41,1 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 797 | align="right" | 20,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | 1,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.962''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.803 | align="right" | 83,6 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 26. janúar. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn bæjarstjóri og tók við af Steini G. Steinsen, sem gegnt hafði bæjarstjóraembættinu samfellt í 24 ár. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 505 | align="right" | 12,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1285 | align="right" | 30,5 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1424 | align="right" | 33,8 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 932 | align="right" | 22,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 66 | align="right" | 1,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.212''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.016 | align="right" | 84% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 846 | align="right" | 18,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1466 | align="right" | 31,4 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1356 | align="right" | 29,1 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 934 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir | | align="right" | 51 | align="right" | 1,1 | align="right" | |- | | Ógildir | | align="right" | 14 | align="right" | 0,3 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.667''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.244 | align="right" | 89% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá. Hann lét af embætti bæjarstjóra árið eftir og var Bjarni Einarsson þá kjörinn bæjarstjóri.<!--Formlegur meirihluti var ekki myndaður.--> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ingibjörg Magnúsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Lárus Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 753 | align="right" | 14,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1663 | align="right" | 31,3 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1588 | align="right" | 29,9 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 727 | align="right" | 13,7 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 514 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir <!--Mogginn segir 18 auðir og 8 ógildir en það stemmir ekki við fjölda greiddra atkvæða og er ósennilegt miðað við fjölda auðra og ógilda í öðrum kosningum fyrir og eftir. Í staðinn segi ég að fjöldi auðra og ógildra sé heildarkjörsókn mínus samanlagður atkvæðafjöldi framboðanna.--> | | align="right" | 73 | align="right" | 1,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.318''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.059 | align="right" | 87,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta. Var það í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar sem flokkar mynduðu formlega meirihluta en unnu ekki saman samhliða. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa. <br clear="all"> ==1974== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Bjarni Rafnar |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Ingólfur Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1708 | align="right" | 30,0 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2228 | align="right" | 39,2 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 695 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''J''' | {{Alþýðuflokkurinn}} og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|SFV]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 927 | align="right" | 16,3 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 127 | align="right" | 2,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.685''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.874 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1974-1977 og Stefán Reykjalín 1977-1978. Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Hann lét af störfum bæjarstjóra árið 1976 og var þá Helgi M. Bergs ráðinn bæjarstjóri. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Tryggvi Gíslason |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1326 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1537 | align="right" | 24,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1735 | align="right" | 27,7 | align="right" | 3 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 624 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 943 | align="right" | 15,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 106 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.271''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 7.581 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Helgi M. Bergs var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Sigurður Jóhannesson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1978-1979 og 1981-1982 en Freyr Ófeigsson 1979-1981. <br clear="all"> ==1982== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Valgerður Bjarnadóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 643 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.640 | align="right" | 24,6 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.261 | align="right" | 34 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 855 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''V''' | [[Kvennaframboð]]ið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 1.136 | align="right" | 17,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 120 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.655''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést 1986, rétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar. ==1986== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Áslaug Einarsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Bergljót Rafnar |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.544 | align="right" | 21,3 | align="right" | 3 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.522 | align="right" | 21,0 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.504 | align="right" | 34,5 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.406 | align="right" | 19,4 | align="right" | 2 |- | '''M''' | Flokkur mannsins | bgcolor=#408080 | | align="right" | 129 | align="right" | 1,8 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 147 | align="right" | 2,0 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.252''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.494 | align="right" | 76,4 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. [[Sigfús Jónsson]] var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426675&pageSelected=22&lang=0|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24}}</ref> Gunnar Ragnars var forseti bæjarstjórnar 1986-1989 og Sigurður J. Sigurðsson 1989-1990. Bergljót Rafnar sagði sig úr bæjarstjórn árið 1989. Sæti hennar tók Guðfinna Thorlacius. Gunnar Ragnars sagði sig úr bæjarstjórn þegar hann varð framkvæmdastjóri ÚA árið 1989. Sæti hans tók Jón Kr. Sólnes. ==1990== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Kolbrún Þormóðsdóttir |- | align="center" |'''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Birna Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón Kr. Sólnes |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 862 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.959 | align="right" | 27,9 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.253 | align="right" | 32,1 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.000 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''V''' | [[Kvennalistinn]] | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 350 | align="right" | 5,0 | align="right" | 0 |- | '''Þ''' | Þjóðarflokkurinn | bgcolor=#FF0080 | | align="right" | 361 | align="right" | 5,1 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 239 | align="right" | 3,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.024''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.802 | align="right" | 71,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990|Sveitarstjórnarkosningarnar 1990]] fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=429287&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3}}</ref> Í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar var bæjarstjóri ekki sjálfkrafa formaður bæjarráðs og breyttist því hlutverk bæjarstjóra umtalsvert. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag skiptu með sér embættum formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Sigríður Stefánsdóttir var fyrst forseti bæjarstjórnar og Sigurður J. Sigurðsson formaður bæjarráðs og skiptust svo á embættum árlega út kjörtímabilið. ==1994== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Stefánsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.194 | align="right" | 38,4 | align="right" | 5 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.160 | align="right" | 25,9 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.665 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 374 | align="right" | 4,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.324''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.514 | align="right" | 79,2 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. Framsóknarflokkurinn vann töluvert á og fékk sína bestu útkomu í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Hrein stjórnarskipti urðu þegar Framsókn myndaði svo meirihluta með Alþýðuflokki. Jakob Björnsson, oddviti framsóknarmanna, var ráðinn bæjarstjóri og var það í fyrsta skipti sem sitjandi bæjarfulltrúi gegndi stöðu bæjarstjóra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=432424&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2}}</ref>. Sigfríður Þorsteinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1994-1996 og Þórarinn E. Sveinsson 1996-1998. Gísli Bragi Hjartarson var kjörinn formaður bæjarráðs. Björn Jósef Arnviðarson baðst lausnar árið 1996 þegar hann varð sýslumaður á Akureyri og tók Valgerður Hrólfsdóttir sæti hans í bæjarstjórn. Oddur Helgi Halldórsson tók sæti Guðmundar Stefánssonar í bæjarstjórn árið 1997, en fór í sérframboð í lok kjörtímabilsins og stofnaði Lista fólksins, sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum 2010. <br clear="all"> ==1998== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján Þór Júlíusson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Valgerður Hrólfsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Vilborg Gunnarsdóttir |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Ásgeir Magnússon |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.184 | align="right" | 26,1 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.131 | align="right" | 37,4 | align="right" | 5 |- | '''F''' | Akureyrarlistinn | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 21,8 | align="right" | 2 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,1 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 299 | align="right" | 3,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.373''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.817 | align="right" | 80,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1998|Sveitarstjórnarkosningarnar 1998]] fóru fram 23. maí. Sjálfstæðisflokkurinn endurtók leik framsóknarmanna frá 1994 og fékk fimm menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn stóðu saman að Akureyrarlistanum en þessir flokkar voru á landsvísu í sameiningarviðræðum sem leiddu til stofnunar Samfylkingarinnar. Framsókn tapaði töluverðu fylgi þegar Oddur Helgi Halldórsson sagði sig úr flokknum og stofnaði Lista fólksins. Meirihluta mynduðu Akureyrarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. [[Kristján Þór Júlíusson]], oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri en hann hafði áður verið bæjarstjóri á Dalvík og Ísafirði. Sigurður J. Sigurðsson var forseti bæjarstjórnar 1998-2002 en við afsögn hans undir lok kjörtímabilsins var Þóra Ákadóttir kjörin forseti. Ásgeir Magnússon varð formaður bæjarráðs. Sigfríður Þorsteinsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1999 og tók Guðmundur Ómar Guðmundsson sæti hennar. Valgerður Hrólfsdóttir lést árið 2001 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=612884/|titill=Valgerður Hrólfsdóttir látin|útgefandi=mbl.is|mánuður=23. júní|ár=2001}}</ref> og tók Þóra Ákadóttir sæti hennar í bæjarstjórn. Vilborg Gunnarsdóttir baðst lausnar frá setu í bæjarstjórn árið 2001 og tók Steingrímur Birgisson sæti hennar. Sigurður J. Sigurðsson, sem setið hafði í bæjarstjórn frá árinu 1974 og verið oddviti Sjálfstæðisflokksins 1988-1998, baðst lausnar í ársbyrjun 2002 og tók Páll Tómasson sæti hans. <br clear="all"> ==2002== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Gerður Jónsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þóra Ákadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Sigrún Björk Jakobsdóttir]] |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | U | bgcolor=#808000 | | Valgerður Hjördís Bjarnadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.124 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.144 | align="right" | 34,7 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.568 | align="right" | 17,3 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 13,5 | align="right" | 1 |- | '''U''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 769 | align="right" | 8,5 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 224 | align="right" | 2,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.054''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 11.240 | align="right" | 80,6% | align="right" | |- |} Kosið var 25. maí. Akureyrarlistinn bauð ekki fram aftur en Samfylkingin var arftaki hans í bæjarstjórn, auk þess sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð bauð fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur náðu saman um myndun nýs meirihluta, Kristján Þór Júlíusson var áfram bæjarstjóri (fyrsti pólitískt ráðni bæjarstjórinn til að sitja fleiri en eitt kjörtímabil), Þóra Ákadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Jakob Björnsson varð formaður bæjarráðs. Í fyrsta skipti voru konur meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri. <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=813016|titill=Mbl.is - Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn|ár=2002|mánuður=12. júní}}</ref> Í desember 2005 gekk Oktavía Jóhannesdóttir úr Samfylkingunni og til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Samfylkingin því án bæjarfulltrúa það sem eftir var af kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1175990|titill=Mbl.is - Oktavía gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri|ár=2005|29. desember}}</ref> <br clear="all"> ==2006== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Sigrún Björk Jakobsdóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Margrét Hallgrímsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Hjalti Jón Sveinsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigrún Stefánsdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Helena Þuríður Karlsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Baldvin Halldór Sigurðsson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Kristín Sigfúsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.427 | align="right" | 15,1 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.950 | align="right" | 31,2 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 906 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''O''' | Framfylkingarflokkurinn | bgcolor=#00FF00 | | align="right" | 299 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 2.190 | align="right" | 23,2 | align="right" | 3 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 1.506 | align="right" | 15,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 183 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.461''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.066 | align="right" | 78,4% | align="right" | |- |} Kosið var 27. maí. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks féll vegna fylgishruns Framsóknar sem hélt aðeins eftir einum fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylking, Vinstri-grænir og Listi fólksins áttu í skammvinnum meirihlutaviðræðum en niðurstaðan varð að Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu saman að meirihluta. Samkomulagið byggðist m.a. á flóknari stólaskiptingu en sést hafði í bæjarstjórn á Akureyri. Fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins hafði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarstjórann og forseta bæjarstjórnar en Samfylkingin formann bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086075|titill=Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=3. júní|ár=2006}}</ref>. Síðasta ár kjörtímabilsins fékk Samfylkingin stól bæjarstjóra og Sjálfstæðisflokkurinn fékk formennsku í bæjarráði. Til að byrja með sat Kristján Þór Júlíusson áfram sem bæjarstjóri en hann hafði lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann væri bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir allt kjörtímabilið. Eftir að Kristján bauð sig fram fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] hætti hann þó sem bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir tók við 9. janúar 2007. Hún var fyrsta konan til að gegna embættinu <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/01/09/sigrun_bjork_jakobsdottir_baejarstjori_akureyrar_fy/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrst kvenna bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=9. janúar|ár=2007}}</ref>. Sigrún Björk Jakobsdóttir var forseti bæjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010 og formaður bæjarráðs 2009-2010 og Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, var forseti bæjarstjórnar 2007-2009. Hermann Jón Tómasson var formaður bæjarráðs 2006-2009. Kristján Þór sagði sig úr bæjarstjórn frá 1. janúar 2010. Ólafur Jónsson tók sæti hans eftir að varamaðurinn Þórarinn B. Jónsson, sem var bæjarfulltrúi 1994-2006, sagði sig frá setu í bæjarstjórn. Í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá árinu 2006 tók Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, við embætti bæjarstjóra þann 9. júní 2009 og gegndi því út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.net/frettir/2009/06/09/baejarstjoraskipti-a-akureyri/|titill=Hermann Jón Tómasson nýr bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.net|mánuður=9. júní|ár=2009}}</ref> ==2010== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00cccc | | Sigurður Guðmundsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Geir Kristinn Aðalsteinsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Tryggvi Gunnarsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Hlín Bolladóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Inda Björk Gunnarsdóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Andrea Hjálmsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | [[Mynd:Xa2010.png]] Bæjarlistinn | bgcolor=#00cccc | | align="right" | 799 | align="right" | 8,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.177 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.220 | align="right" | 13,3 | align="right" | 1 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 4.142 | align="right" | 45,0 | align="right" | 6 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 901 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 960 | align="right" | 10,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.537''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.777 | align="right" | 74,6% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|Sveitarstjórnarkosningarnar 2010]] fóru fram þann [[29. maí]]. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar kolféll; Sjálfstæðisflokkur missti þrjá menn og Samfylking tvo. L-listinn, [[Listi fólksins]], vann stórsigur og hreinan meirihluta í bæjarstjórn <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/30/sogulegur_storsigur_l_listans/|titill=Sögulegur stórsigur Lista fólksins á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=30. maí|ár=2010}}</ref>. Það var í fyrsta skiptið frá því kosningakerfið í núverandi mynd var tekið upp 1930 sem eitt framboð náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Önnur framboð í bænum náðu öll inn einum manni, þar á meðal Bæjarlistinn undir forystu Sigurðar Guðmundssonar. Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, sagði af sér að kosningum loknum <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/31/sigrun_bjork_segir_af_ser/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir segir af sér|útgefandi=mbl.is|mánuður=31. maí|ár=2010}}</ref> og Ólafur Jónsson tók sæti hennar sem oddviti D-listans og bæjarfulltrúi á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku átta bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. Geir Kristinn Aðalsteinsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi Halldórsson varð formaður bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/06/15/geir_forseti_baejarstjornar/|titill=Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs|útgefandi=mbl.is|mánuður=15. júní|ár=2010}}</ref> í upphafi kjörtímabils. L-listinn ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra <ref>{{Vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119123538/http://www.l-listinn.is/news/radningarferli-baejarstjora/|titill=Ráðningarferli bæjarstjóra á Akureyri 2010|útgefandi=l-listinn.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref>. Eiríkur Björn Björgvinsson var ráðinn bæjarstjóri 9. júlí 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-radinn-baejarstjori|titill=Eiríkur Björn Björgvinsson ráðinn bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref> og tók til starfa 12. ágúst 2010. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-kominn-til-starfa|titill=Eiríkur Björn tók til starfa sem bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=12. ágúst|ár=2010}}</ref>. Halla Björk Reynisdóttir varð formaður bæjarráðs í júní 2012. Hermann Jón Tómasson baðst lausnar úr bæjarstjórn Akureyrar 16. ágúst 2012. Sæti hans í bæjarstjórn tók Logi Már Einarsson. Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinuðust undir lok kjörtímabilsins, 7. apríl 2014, og buðu fram saman í kosningum 2014 sem L-listinn, bæjarlisti Akureyrar<ref>{{Vefheimild|url=http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2014/04/07/listi-folksins-og-baejarlistinn-sameinast|titill=Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast|útgefandi=vikudagur.is|mánuður=7. apríl|ár=2014}}</ref>. ==2014== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Njáll Trausti Friðbertsson]] |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Matthías Rögnvaldsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Silja Dögg Baldursdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Logi Már Einarsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Huld Jónsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- | align="center" | Æ | bgcolor=#92278f | | Margrét Kristín Helgadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.222 | align="right" | 25,8 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.818 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.515 | align="right" | 17,6 | align="right" | 2 |- | '''T''' | {{Dögun}} | bgcolor=#ffd320| | align="right" | 121 | align="right" | 1,4 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 906 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | '''Æ''' | {{Björt framtíð}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 814 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 3,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.959''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.347 | align="right" | 67,1% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningarnar 2014]] fóru fram [[31. maí]]. Hreinn meirihluti L-listans kolféll. L- og A-listi höfðu sameinast í aðdraganda kosninganna, undir merkjum L-lista, og höfðu saman sjö bæjarfulltrúa, en fengu tvo nú. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna, fékk meira en fjórðung atkvæða, þrjá kjörna í stað eins áður, og tvöfaldaði kjörfylgið frá 2010. Framsóknarflokkur og Samfylking bættu bæði við sig manni. VG hafði áfram einn mann og Björt framtíð bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri og hlaut einn mann kjörinn. Konur voru meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri öðru sinni - það gerðist fyrst tímabilið 2002-2006. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku níu bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. L-listi, Samfylking og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Eiríkur Björn Björgvinsson var áfram bæjarstjóri. Matthías Rögnvaldsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs. Logi Már Einarsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. nóvember 2016. Sæti hans í bæjarstjórn tók Dagbjört Elín Pálsdóttir. Njáll Trausti Friðbertsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. janúar 2017. Sæti hans í bæjarstjórn tók Baldvin Valdemarsson. Margrét Kristín Helgadóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 21. febrúar 2017. Sæti hennar í bæjarstjórn tók Preben Jón Pétursson. ==2018== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórhallur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Andri Teitsson |- | align="center" | '''M''' | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}} | | Hlynur Jóhannsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hilda Jana Gísladóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Dagbjört Elín Pálsdóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.530 | align="right" | 17,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.998 | align="right" | 22,9 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 20,9 | align="right" | 2 |- | '''M''' | {{Miðflokkurinn}} | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}}| | align="right" | 707 | align="right" | 8,1 | align="right" | 1 |- | '''P''' | {{Píratar}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 377 | align="right" | 4,3 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.467 | align="right" | 16,8 | align="right" | 2 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 820 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 356 | align="right" | 3,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.083''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.708 | align="right" | 66,3% | align="right" | |- |} Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar hélt velli, fyrsti meirihlutinn sem heldur velli í kosningum á Akureyri í 40 ár, og héldu framboðin áfram samstarfi sínu. Þau framboð sem hlutu kjör í bæjarstjórn 2014 og buðu aftur fram héldu öll sinni fulltrúatölu. Björt framtíð bauð ekki aftur fram. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri, náði manni í bæjarstjórn. Fjórir bæjarfulltrúar tóku sæti í fyrsta skipti í bæjarstjórn, minni endurnýjun en í tveimur síðustu kosningum. Konur voru áfram meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri - það gerðist þá í þriðja skiptið, fyrst 2002-2006 og 2014-2018. Halla Björk Reynisdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson var áfram formaður bæjarráðs. Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir að sitja áfram sem bæjarstjóri. Staða bæjarstjóra var auglýst laus til umsóknar, rétt eins og 2010. [[Ásthildur Sturludóttir]] var ráðin bæjarstjóri 31. júlí 2018. Dagbjört Elín Pálsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 24. ágúst 2019. Heimir Haraldsson tók sæti hennar. Öll framboðin sex í bæjarstjórn tóku höndum saman 22. september 2020 og hófu samstarf óháð meiri- og minnihluta. Ingibjörg Isaksen baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. október 2021 og tók Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir sæti hennar. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=Sunna Hlín Jóhannesdóttir |votes3=1550 |seats3=2 |sc3=0 |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand2=Heimir Örn Árnason |votes2=1639 |seats2=2 |sc2=-1 |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand4=Brynjólfur Ingvarsson |votes4=1114 |seats4=1 |sc4=+1 |party8=[[Kattaframboðið]] (K) |color8=#0176d3 |cand8=[[Snorri Ásmundsson]] |votes8=373 |seats8=0 |sc8=0 |party1=[[Bæjarlisti Akureyrar]] (L) |color1=#f36f21 |cand1=Gunnar Líndal Sigurðsson |votes1=1705 |seats1=3 |sc1=+1 |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=Hlynur Jóhannsson |votes6=716 |seats6=1 |sc6=0 |party9=[[Píratar]] (P) |cand9=Hrafndís Bára Einarsdóttir |votes9=280 |seats9=0 |sc9=0 |party5=[[Samfylkingin]] (S) |cand5=Hilda Jana Gísladóttir |votes5=1082 |seats5=1 |sc5=-1 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir |votes7=661 |seats7=1 |sc7=0 |invalid=20 |blank=282 |electorate= 14698 }} Á síðari hluta undangengins kjörtímabils hafði verið samstjórn allra flokka í bæjarstjórn, engu framboði hugnaðist þó að halda því fyrirkomulagi áfram. Þegar framboðslistar komu fram var ljóst að mikil endurnýjun yrði í bæjarstjórn þar sem efstu menn á flestum listum voru nýliðar. Þá kom fram Kattaframboð Snorra Ásmundssonar listamanns sem sprottið var úr deilum sem sköpuðust um reglur sem bæjarstjórn ætlaði að setja til að banna lausagöngu katta. Eftir kosningarnar hófu Bæjarlisti Akureyrar, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fyrst viðræður um myndun nýs meirihluta en þeim viðræðum lauk fljótlega. Þá hófust viðræður Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks um mögulegan meirihluta en Samfylking dró sig úr þeim viðræðum vegna málefnaágreinings. Að lokum náðu Sjálfstæðiflokkurinn, Bæjarlistinn og Miðflokkurinn saman um myndun meirihluta og að Ásthildur Sturludóttir myndi áfram gegna starfi bæjarstjóra. ==Heimildir== <references/> [[Flokkur:Akureyri]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|Akureyri B]] tfd4137nrp6mebtamj6ammlsw4dtsr0 1763854 1763853 2022-08-05T21:47:21Z 89.160.233.104 /* 1998 */ tengill wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar á [[Akureyri]]''' hafa verið haldnar reglulega frá því að bærinn endurheimti kaupstaðarréttindi sín [[29. ágúst]] [[1862]]. Fyrst var kosið [[31. mars]] [[1863]]. ==1863== {| class="wikitable" align=right ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | Ari Sæmundsson (9 atkv.) |- | Edvald Eilert Möller (12 atkv.) |- | Jón Finsen (11 atkv.) |- | Jón Chr. Stephánsson (11. atkv.) |- | Jóhannes Halldórsson (9 atkv.) |- |} Kosið var 31. mars. Kosningarétt höfðu allir heiðarlegir menn sem stóðu á eigin fótum, voru orðnir hálfþrítugir, uppfylltu viss búsetuskilyrði og greiddu tiltekna lágmarksupphæð í útsvar. 25 bæjarbúar uppfylltu þessi skilyrði en aðeins 12 greiddu atkvæði. Þar á meðal var ein kona, „madame“ Vilhelmína Lever. Hún varð þannig fyrsta konan á Íslandi til að taka þátt í opinberum kosningum vegna þess að konur fengu í raun ekki takmarkaðan kosningarétt fyrr en 1882. Kosningaþátttaka Vilhelmínu skrifast mögulega á túlkun kjörstjórnar á orðinu „maður“ og merkingarmun á milli dönsku og íslensku að þessu leyti. Í tilskipun frá 29. ágúst 1862 varðandi kosningaréttinn er talað um: „alle fuldmyndige Mænd“. Væntanlega hafa Danirnir þó átt við karlmenn eingöngu. Það er heldur ekki ljóst hvort að sýslumaður setti Vilhelmínu ótilneyddur á kjörskrá eða hvort að hún sótti það sjálf með kæru. Einnig voru þessar fyrstu bæjarstjórnarkosningar merkilegar fyrir það að verslunarstjórinn Edvald Eilert Möller sem hafði fengið öll greidd atkvæði í kosningunum neitaði í fyrstu að taka sæti í bæjarstjórn. Þetta gerði hann á þeirri forsendu að hann hefði hvorki kosningarétt né kjörgengi samkvæmt kaupstaðarreglugerðinni fyrir Akureyri sem meinaði [[hjú]]um að kjósa og vera í kjöri. Kjörstjórn skar þó úr um það að staða hans sem faktors (þ.e. verslunarstjóra) væri ekki sambærileg stöðu venjulegra vinnuhjúa. Eilert gaf sig þó ekki fyrr en úrskurður sama efnis kom frá Pétri Havstein amtmanni sem þá var staddur í Kaupmannahöfn. Í september hittist nýkjörin bæjarstjórn öll á fundi í fyrsta skipti og í október gekk aðskilnaður Akureyrar frá [[Hrafnagilshreppur|Hrafnagilshreppi]] formlega í gegn.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Hjaltason|titill=Saga Akureyrar I. bindi|útgefandi=Akureyrarbær|ár=1990|ISBN=}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://akureyri.is/stjornkerfid/baejarstjorn/nr/210|titill=Akureyri.is - Um bæjarstjórn}}</ref> <br clear="all"> ==1919== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Böðvar J. Bjarkan |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Einarsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Otto Tulinius |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Júlíus Havsteen |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Bjarnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (klofningur úr Verkam.fél) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Verkamenn og kaupfélagsm.) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 6 |- | C-listi (Kaupmannalistinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 326 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Ógildir | | align="right" | 28 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''798''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Þann 28. janúar var ellefu manna bæjarstjórn kosin í samræmi við ný lög.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2299993|titill=Verkamaðurinn 13. febrúar 1919}}</ref> <br clear="all"> ==1921== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Hallgrímur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | B | bgcolor=#FF00FF | | Halldóra Bjarnadóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | O.C. Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 190 | align="right" | | align="right" | 2 |- | B-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 161 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (Kaupmanna- og Skipstjórafélagið) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 179 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Ógildir | | align="right" | 20 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''550''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 13. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um: (Ingimar Eydal, Júlíus Havsteen, Otto Tulinius og Sigurður Bjarnason). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár. Sérstakur kvennalisti bauð fram og náði fulltrúa. Kjörsókn var döpur, um helmingur kosningabærra manna mætti á kjörstað en brunagaddur var í bænum þennan dag.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639546 |titill=Dagur 15. janúar 1921}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300214|titill=Verkamaðurinn 15. janúar 1921}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum var ákveðið að kjósa nýjan bæjarfulltrúa til tveggja ára til að leysa af hólmi Böðvar Bjarkan, sem hugðist flytja frá Akureyri. Tveir listar komu fram og var sami maður á þeim báðum og taldist sjálfkjörinn. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | align="center" | | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} <br clear="all"> ==1923== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FFFF99 | | Sveinn Sigurjónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Steingrímur Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Óskar Sigurgeirsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 195 | align="right" | | align="right" | 1 |- | B-listi (klofningur úr Verkam.fél.) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 166 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 68 | align="right" | | align="right" | 0 |- | D-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 298 | align="right" | | align="right" | 2 |- | E-listi (óháðir og samvinnumenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 72 | align="right" | | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 83 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 3. janúar og voru valdir með hlutkesti fjórir fulltrúar sem kjósa skyldi um . (Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson). Skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2639924|titill=Dagur 4. janúar 1923}}</ref><ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2300431|titill=Verkamaðurinn 9. janúar 1923}}</ref> <br clear="all"> Samhliða þessum kosningum voru kjörnir tveir bæjarfulltrúar til fjögurra ára, til að leysa af hólmi fulltrúa sem flutt höfðu úr bænum (O.C. Thorarensen eldri og Halldóra Bjarnadóttir). Þar öttu tveir listar kappi: jafnaðarmenn og borgaralegu öflin. {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Kristján Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Verkamannafélagið) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 215 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (Borgaraflokkurinn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 572 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Ógildir | | align="right" | 95 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''882''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''2''' |- |} <br clear="all"> ==1925== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | Halldór Friðjónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | C | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Ólafsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (óháðir) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 233 | align="right" | | align="right" | 0 |- | B-listi (fulltrúaráð verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | C-listi (kaupmenn og borgarar) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 516 | align="right" | | align="right" | 2 |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.055''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var 7. janúar um sæti þriggja bæjarfulltrúa (Ragnars Ólafssonar, Sigurðar Ein. Hlíðar og Þorsteins Þorsteinssonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640340|titill=Dagur 15. janúar 1925}}</ref> <br clear="all"> ==1927== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sam. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Íh. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 416 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Listi samvinnumanna (Framsóknarmenn) | bgcolor=#009900 | | align="right" | 306 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Íhaldsflokkurinn | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 394 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.164''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''4''' |- |} Kosið var 20. janúar um sæti fjögurra bæjarfulltrúa (Hallgríms Jónssonar, Ingimars Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristjáns Árnasonar) og skyldi kjörtímabil nýju fulltrúanna vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2640771 |titill=Dagur 27. janúar 1927}}</ref> <br clear="all"> ==1929== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 456 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 303 | align="right" | | align="right" | 1 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 563 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 31 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.353''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 18. janúar um sæti fimm bæjarfulltrúa og skyldi kjörtímabil þeirra vera sex ár.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641218 |titill=Dagur 24. janúar 1929}}</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Jafn. | bgcolor=#FF0000 | | [[Einar Olgeirsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Ingimar Eydal |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynleifur Tóbíasson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Hallgrímur Davíðsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Tómas Björnsson |- | align="center" | Bor. | bgcolor=#0000FF | | Gísli R. Magnússon |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Listi jafnaðarmanna | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 488 | align="right" | | align="right" | 3 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 400 | align="right" | | align="right" | 3 |- | Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 620 | align="right" | | align="right" | 5 |- | Auðir og ógildir | | align="right" | 24 | align="right" | | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.532''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 2.021 | align="right" | 75,8 | align="right" | |- |} Kosið var 14. janúar eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2641437 |titill=Dagur 16. janúar 1930}}</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Jónasson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Ein. Hlíðar |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Stefán Jónasson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#C0C0C0 | | Jón Guðlaugsson |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Jóhann Frímann |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 210 | align="right" | | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 377 | align="right" | | align="right" | 2 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 406 | align="right" | | align="right" | 2 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 410 | align="right" | | align="right" | 3 |- | C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 355 | align="right" | | align="right" | 2 |- | F-listi iðnaðarmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 154 | align="right" | | align="right" | 1 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''1.912''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2642347|titill=Dagur 23. janúar 1934}}</ref>. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958. <br clear="all"> ==1938== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Vilhjálmur Þór |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jóhann Frímann |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- | align="center" | Kom. | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Axel Kristjánsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Brynleifur Tobíasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Karlsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 230 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 708 | align="right" | 29,5 | align="right" | 3 |- | Kommúnistar | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 566 | align="right" | 23,6 | align="right" | 3 |- | {{Sjálfstæðis}} og óháðir borgarar | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 898 | align="right" | 37,4 | align="right" | 4 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.402''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1938]] fóru fram 30. janúar. Töluverðar tilfæringar urðu á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vegna útstrikana. Jón Sveinsson, fyrrverandi bæjarstjóri og efsti maður listans, var þannig strikaður svo mikið út að hann náði ekki kjöri þrátt fyrir að listinn fengi fjóra menn. Einnig var sjötti maður listans, Jakob Karlsson, færður svo mikið upp að hann náði kjöri á kostnað Arnfinnu Bjarnadóttur sem skipaði fimmta sætið. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=407753&pageSelected=4&lang=0|titill=Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 5-6}}</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Erlingur Friðjónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Árni Jóhannsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Brynjólfur Sveinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Jakob Árnason |- | align="center" | Óh. | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Sveinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Thorarensen |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 272 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 802 | align="right" | 30,9 | align="right" | 4 |- | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 608 | align="right" | 23,4 | align="right" | 3 |- | Óháðir borgarar | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 348 | align="right" | 13,4 | align="right" | 1 |- | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 564 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | '''Gild atkvæði''' | | align="right" | '''2.594''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|Sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=409003&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Friðjón Skarphéðinsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Marteinn Sigurðsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Steingrímur Aðalsteinsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Indriði Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Svavar Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 684 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 774 | align="right" | 23,9 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 819 | align="right" | 25,3 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 808 | align="right" | 24,9 | align="right" | 3 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 155 | align="right" | 4,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.240''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 3.790 | align="right" | 85,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938|Sveitarstjórnarkosningarnar 1946]] fóru fram 27. janúar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=410179&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 27. janúar 1946, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | dr. Kristinn Guðmundsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Elísabet Eiríksdóttir |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 548 | align="right" | 16,5 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 945 | align="right" | 28,4 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 728 | align="right" | 21,9 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1084 | align="right" | 32,5 | align="right" | 4 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 26 | align="right" | 0,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.331''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.150 | align="right" | 80,3% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442922&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=442923&pageSelected=0&lang=0|titill=Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1}}</ref> <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Steindór Steindórsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þorsteinn M. Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Gunnlaugsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | C | bgcolor=#FF0000 | | Tryggvi Helgason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Jörundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sverrir Ragnarsson |- | align="center" | F | bgcolor=#C0C0C0 | | Marteinn Sigurðsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 546 | align="right" | 14,8 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 952 | align="right" | 25,7 | align="right" | 3 |- | '''C''' | [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 644 | align="right" | 17,4 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1141 | align="right" | 30,8 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Þjóðvarnarflokkurinn]] | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 354 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 63 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.700''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.531 | align="right" | 81,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Steinn G. Steinsen var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=412636&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2}}</ref> <br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Guðlaugsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jónas G. Rafnar |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Björn Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Jón Rögnvaldsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 556 | align="right" | 14,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 931 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1630 | align="right" | 41,1 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 797 | align="right" | 20,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 48 | align="right" | 1,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''3.962''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 4.803 | align="right" | 83,6 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 26. janúar. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn bæjarstjóri og tók við af Steini G. Steinsen, sem gegnt hafði bæjarstjóraembættinu samfellt í 24 ár. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Helgi Pálsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 505 | align="right" | 12,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1285 | align="right" | 30,5 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1424 | align="right" | 33,8 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 932 | align="right" | 22,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 66 | align="right" | 1,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.212''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.016 | align="right" | 84% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Bragi Sigurjónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Frímannsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Arnþór Þorsteinsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón H. Þorvaldsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Ingimarsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 846 | align="right" | 18,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1466 | align="right" | 31,4 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1356 | align="right" | 29,1 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 934 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir | | align="right" | 51 | align="right" | 1,1 | align="right" | |- | | Ógildir | | align="right" | 14 | align="right" | 0,3 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''4.667''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 5.244 | align="right" | 89% | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðuflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kjörinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá. Hann lét af embætti bæjarstjóra árið eftir og var Bjarni Einarsson þá kjörinn bæjarstjóri.<!--Formlegur meirihluti var ekki myndaður.--> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ingibjörg Magnúsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Lárus Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | F | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 753 | align="right" | 14,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1663 | align="right" | 31,3 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1588 | align="right" | 29,9 | align="right" | 4 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 727 | align="right" | 13,7 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 514 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir <!--Mogginn segir 18 auðir og 8 ógildir en það stemmir ekki við fjölda greiddra atkvæða og er ósennilegt miðað við fjölda auðra og ógilda í öðrum kosningum fyrir og eftir. Í staðinn segi ég að fjöldi auðra og ógildra sé heildarkjörsókn mínus samanlagður atkvæðafjöldi framboðanna.--> | | align="right" | 73 | align="right" | 1,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.318''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.059 | align="right" | 87,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta. Var það í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar sem flokkar mynduðu formlega meirihluta en unnu ekki saman samhliða. Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa. <br clear="all"> ==1974== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Stefán Reykjalín |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Valur Arnþórsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Bjarni Rafnar |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Ingólfur Árnason |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1708 | align="right" | 30,0 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2228 | align="right" | 39,2 | align="right" | 5 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 695 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''J''' | {{Alþýðuflokkurinn}} og [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna|SFV]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 927 | align="right" | 16,3 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 127 | align="right" | 2,2 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''5.685''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 6.874 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1974-1977 og Stefán Reykjalín 1977-1978. Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Hann lét af störfum bæjarstjóra árið 1976 og var þá Helgi M. Bergs ráðinn bæjarstjóri. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Þorvaldur Jónsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Tryggvi Gíslason |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Hannesson |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Ingólfur Árnason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Guðmundsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1326 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1537 | align="right" | 24,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1735 | align="right" | 27,7 | align="right" | 3 |- | '''F''' | [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 624 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 943 | align="right" | 15,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 106 | align="right" | 1,7 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.271''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 7.581 | align="right" | 82,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Helgi M. Bergs var endurkjörinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Sigurður Jóhannesson var kjörinn forseti bæjarstjórnar 1978-1979 og 1981-1982 en Freyr Ófeigsson 1979-1981. <br clear="all"> ==1982== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Óli Brynjólfsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gísli Jónsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Jón G. Sólnes |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Helgi Guðmundsson |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Valgerður Bjarnadóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 643 | align="right" | 9,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.640 | align="right" | 24,6 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.261 | align="right" | 34 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 855 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''V''' | [[Kvennaframboð]]ið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 1.136 | align="right" | 17,1 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 120 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''6.655''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Sérstök [[kvennaframboð]] komu fram í Reykjavík og á Akureyri og fengu tvo fulltrúa á hvorum stað. Hlutfallslega naut framboðið á Akureyri þó meira fylgis og myndaði meirihluta með Alþýðubandalagi og Framsókn. [[Helgi M. Bergs]] var endurkjörinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=424686&pageSelected=14&lang=0|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 15}}</ref> Valgerður Bjarnadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1982-1984, Sigfríður Þorsteinsdóttir 1984-1985 og Sigurður Jóhannesson 1985-1986. Gísli Jónsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1983. Sæti hans tók Margrét Kristinsdóttir. Sigurður Óli Brynjólfsson lést árið 1984 <ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256968&lang=en/|titill=Sigurður Óli Brynjólfsson látinn|útgefandi=timarit.is|mánuður=22. febrúar|ár=1984}}</ref>. Sæti hans í bæjarstjórn tók Jón Sigurðarson. Helgi Guðmundsson baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1984. Sæti hans tók Sigríður Stefánsdóttir. Jón G. Sólnes lést 1986, rétt fyrir lok kjörtímabilsins. Sæti hans tók Bergljót Rafnar. ==1986== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Freyr Ófeigsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Áslaug Einarsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigurður Jóhannesson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Ragnars |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Bergljót Rafnar |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.544 | align="right" | 21,3 | align="right" | 3 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.522 | align="right" | 21,0 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.504 | align="right" | 34,5 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.406 | align="right" | 19,4 | align="right" | 2 |- | '''M''' | Flokkur mannsins | bgcolor=#408080 | | align="right" | 129 | align="right" | 1,8 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 147 | align="right" | 2,0 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.252''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.494 | align="right" | 76,4 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Kvennaframboðið frá 1982 var ekki með núna. A-flokkarnir bættu við sig töluverðu fylgi en Alþýðuflokkurinn myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokki. [[Sigfús Jónsson]] var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=426675&pageSelected=22&lang=0|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 24}}</ref> Gunnar Ragnars var forseti bæjarstjórnar 1986-1989 og Sigurður J. Sigurðsson 1989-1990. Bergljót Rafnar sagði sig úr bæjarstjórn árið 1989. Sæti hennar tók Guðfinna Thorlacius. Gunnar Ragnars sagði sig úr bæjarstjórn þegar hann varð framkvæmdastjóri ÚA árið 1989. Sæti hans tók Jón Kr. Sólnes. ==1990== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Úlfhildur Rögnvaldsdóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Kolbrún Þormóðsdóttir |- | align="center" |'''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Birna Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Jón Kr. Sólnes |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 862 | align="right" | 12,3 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.959 | align="right" | 27,9 | align="right" | 4 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.253 | align="right" | 32,1 | align="right" | 4 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.000 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''V''' | [[Kvennalistinn]] | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 350 | align="right" | 5,0 | align="right" | 0 |- | '''Þ''' | Þjóðarflokkurinn | bgcolor=#FF0080 | | align="right" | 361 | align="right" | 5,1 | align="right" | 0 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 239 | align="right" | 3,4 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''7.024''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 9.802 | align="right" | 71,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990|Sveitarstjórnarkosningarnar 1990]] fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=429287&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3}}</ref> Í fyrsta skipti í sögu Akureyrarbæjar var bæjarstjóri ekki sjálfkrafa formaður bæjarráðs og breyttist því hlutverk bæjarstjóra umtalsvert. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag skiptu með sér embættum formanns bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Sigríður Stefánsdóttir var fyrst forseti bæjarstjórnar og Sigurður J. Sigurðsson formaður bæjarráðs og skiptust svo á embættum árlega út kjörtímabilið. ==1994== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Gísli Bragi Hjartarson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Þórarinn E. Sveinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Stefánsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Björn Jósef Arnviðarson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Stefánsdóttir |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Heimir Ingimarsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,2 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.194 | align="right" | 38,4 | align="right" | 5 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.160 | align="right" | 25,9 | align="right" | 3 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.665 | align="right" | 20,0 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 374 | align="right" | 4,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.324''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.514 | align="right" | 79,2 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. Framsóknarflokkurinn vann töluvert á og fékk sína bestu útkomu í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Hrein stjórnarskipti urðu þegar Framsókn myndaði svo meirihluta með Alþýðuflokki. Jakob Björnsson, oddviti framsóknarmanna, var ráðinn bæjarstjóri og var það í fyrsta skipti sem sitjandi bæjarfulltrúi gegndi stöðu bæjarstjóra.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/?issueID=432424&pageSelected=1&lang=0|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B2}}</ref>. Sigfríður Þorsteinsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar 1994-1996 og Þórarinn E. Sveinsson 1996-1998. Gísli Bragi Hjartarson var kjörinn formaður bæjarráðs. Björn Jósef Arnviðarson baðst lausnar árið 1996 þegar hann varð sýslumaður á Akureyri og tók Valgerður Hrólfsdóttir sæti hans í bæjarstjórn. Oddur Helgi Halldórsson tók sæti Guðmundar Stefánssonar í bæjarstjórn árið 1997, en fór í sérframboð í lok kjörtímabilsins og stofnaði Lista fólksins, sem hlaut hreinan meirihluta í kosningunum 2010. <br clear="all"> ==1998== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Ásta Sigurðardóttir |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Sigfríður Þorsteinsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Valgerður Hrólfsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Sigurður J. Sigurðsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Vilborg Gunnarsdóttir |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Ásgeir Magnússon |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF00 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.184 | align="right" | 26,1 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.131 | align="right" | 37,4 | align="right" | 5 |- | '''F''' | Akureyrarlistinn | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 21,8 | align="right" | 2 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 931 | align="right" | 11,1 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 299 | align="right" | 3,6 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.373''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 10.817 | align="right" | 80,8 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1998|Sveitarstjórnarkosningarnar 1998]] fóru fram 23. maí. Sjálfstæðisflokkurinn endurtók leik framsóknarmanna frá 1994 og fékk fimm menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið og Kvennalistinn stóðu saman að Akureyrarlistanum en þessir flokkar voru á landsvísu í sameiningarviðræðum sem leiddu til stofnunar Samfylkingarinnar. Framsókn tapaði töluverðu fylgi þegar Oddur Helgi Halldórsson sagði sig úr flokknum og stofnaði Lista fólksins. Meirihluta mynduðu Akureyrarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. [[Kristján Þór Júlíusson]], oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri en hann hafði áður verið bæjarstjóri á Dalvík og Ísafirði. Sigurður J. Sigurðsson var forseti bæjarstjórnar 1998-2002 en við afsögn hans undir lok kjörtímabilsins var Þóra Ákadóttir kjörin forseti. Ásgeir Magnússon varð formaður bæjarráðs. Sigfríður Þorsteinsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn árið 1999 og tók Guðmundur Ómar Guðmundsson sæti hennar. Valgerður Hrólfsdóttir lést árið 2001 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=612884/|titill=Valgerður Hrólfsdóttir látin|útgefandi=mbl.is|mánuður=23. júní|ár=2001}}</ref> og tók Þóra Ákadóttir sæti hennar í bæjarstjórn. Vilborg Gunnarsdóttir baðst lausnar frá setu í bæjarstjórn árið 2001 og tók Steingrímur Birgisson sæti hennar. Sigurður J. Sigurðsson, sem setið hafði í bæjarstjórn frá árinu 1974 og verið oddviti Sjálfstæðisflokksins 1988-1998, baðst lausnar í ársbyrjun 2002 og tók Páll Tómasson sæti hans. <br clear="all"> ==2002== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jakob Björnsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Gerður Jónsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þóra Ákadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórarinn B. Jónsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Sigrún Björk Jakobsdóttir]] |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Oktavía Jóhannesdóttir |- | align="center" | U | bgcolor=#808000 | | Valgerður Hjördís Bjarnadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 2.124 | align="right" | 23,5 | align="right" | 3 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 3.144 | align="right" | 34,7 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.568 | align="right" | 17,3 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 13,5 | align="right" | 1 |- | '''U''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 769 | align="right" | 8,5 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 224 | align="right" | 2,5 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.054''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 11.240 | align="right" | 80,6% | align="right" | |- |} Kosið var 25. maí. Akureyrarlistinn bauð ekki fram aftur en Samfylkingin var arftaki hans í bæjarstjórn, auk þess sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð bauð fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur náðu saman um myndun nýs meirihluta, Kristján Þór Júlíusson var áfram bæjarstjóri (fyrsti pólitískt ráðni bæjarstjórinn til að sitja fleiri en eitt kjörtímabil), Þóra Ákadóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Jakob Björnsson varð formaður bæjarráðs. Í fyrsta skipti voru konur meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri. <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=813016|titill=Mbl.is - Konur skipa meirihluta í fyrsta sinn|ár=2002|mánuður=12. júní}}</ref> Í desember 2005 gekk Oktavía Jóhannesdóttir úr Samfylkingunni og til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og var Samfylkingin því án bæjarfulltrúa það sem eftir var af kjörtímabilinu.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1175990|titill=Mbl.is - Oktavía gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri|ár=2005|29. desember}}</ref> <br clear="all"> ==2006== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Jóhannes Gunnar Bjarnason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kristján Þór Júlíusson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Sigrún Björk Jakobsdóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Margrét Hallgrímsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Hjalti Jón Sveinsson |- | align="center" | L | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigrún Stefánsdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Helena Þuríður Karlsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Baldvin Halldór Sigurðsson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Kristín Sigfúsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.427 | align="right" | 15,1 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.950 | align="right" | 31,2 | align="right" | 4 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 906 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''O''' | Framfylkingarflokkurinn | bgcolor=#00FF00 | | align="right" | 299 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 2.190 | align="right" | 23,2 | align="right" | 3 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 1.506 | align="right" | 15,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 183 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.461''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.066 | align="right" | 78,4% | align="right" | |- |} Kosið var 27. maí. Meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks féll vegna fylgishruns Framsóknar sem hélt aðeins eftir einum fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylking, Vinstri-grænir og Listi fólksins áttu í skammvinnum meirihlutaviðræðum en niðurstaðan varð að Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu saman að meirihluta. Samkomulagið byggðist m.a. á flóknari stólaskiptingu en sést hafði í bæjarstjórn á Akureyri. Fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins hafði Sjálfstæðisflokkurinn bæjarstjórann og forseta bæjarstjórnar en Samfylkingin formann bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086075|titill=Sjálfstæðismenn og Samfylking í samstarf|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=3. júní|ár=2006}}</ref>. Síðasta ár kjörtímabilsins fékk Samfylkingin stól bæjarstjóra og Sjálfstæðisflokkurinn fékk formennsku í bæjarráði. Til að byrja með sat Kristján Þór Júlíusson áfram sem bæjarstjóri en hann hafði lýst því yfir í kosningabaráttunni að hann væri bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir allt kjörtímabilið. Eftir að Kristján bauð sig fram fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] hætti hann þó sem bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir tók við 9. janúar 2007. Hún var fyrsta konan til að gegna embættinu <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/01/09/sigrun_bjork_jakobsdottir_baejarstjori_akureyrar_fy/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrst kvenna bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=9. janúar|ár=2007}}</ref>. Sigrún Björk Jakobsdóttir var forseti bæjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010 og formaður bæjarráðs 2009-2010 og Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, var forseti bæjarstjórnar 2007-2009. Hermann Jón Tómasson var formaður bæjarráðs 2006-2009. Kristján Þór sagði sig úr bæjarstjórn frá 1. janúar 2010. Ólafur Jónsson tók sæti hans eftir að varamaðurinn Þórarinn B. Jónsson, sem var bæjarfulltrúi 1994-2006, sagði sig frá setu í bæjarstjórn. Í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá árinu 2006 tók Hermann Jón Tómasson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn, við embætti bæjarstjóra þann 9. júní 2009 og gegndi því út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.net/frettir/2009/06/09/baejarstjoraskipti-a-akureyri/|titill=Hermann Jón Tómasson nýr bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.net|mánuður=9. júní|ár=2009}}</ref> ==2010== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00cccc | | Sigurður Guðmundsson |- | align="center" | B | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Ólafur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Geir Kristinn Aðalsteinsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Oddur Helgi Halldórsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Tryggvi Gunnarsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Hlín Bolladóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Inda Björk Gunnarsdóttir |- | align="center" | S | bgcolor=#FF0000 | | Hermann Jón Tómasson |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Andrea Hjálmsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | [[Mynd:Xa2010.png]] Bæjarlistinn | bgcolor=#00cccc | | align="right" | 799 | align="right" | 8,7 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.177 | align="right" | 12,8 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.220 | align="right" | 13,3 | align="right" | 1 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] [[Listi fólksins]] | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 4.142 | align="right" | 45,0 | align="right" | 6 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 901 | align="right" | 9,6 | align="right" | 1 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 960 | align="right" | 10,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 1,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.537''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 12.777 | align="right" | 74,6% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|Sveitarstjórnarkosningarnar 2010]] fóru fram þann [[29. maí]]. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar kolféll; Sjálfstæðisflokkur missti þrjá menn og Samfylking tvo. L-listinn, [[Listi fólksins]], vann stórsigur og hreinan meirihluta í bæjarstjórn <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/30/sogulegur_storsigur_l_listans/|titill=Sögulegur stórsigur Lista fólksins á Akureyri|útgefandi=mbl.is|mánuður=30. maí|ár=2010}}</ref>. Það var í fyrsta skiptið frá því kosningakerfið í núverandi mynd var tekið upp 1930 sem eitt framboð náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Önnur framboð í bænum náðu öll inn einum manni, þar á meðal Bæjarlistinn undir forystu Sigurðar Guðmundssonar. Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, sagði af sér að kosningum loknum <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/05/31/sigrun_bjork_segir_af_ser/|titill=Sigrún Björk Jakobsdóttir segir af sér|útgefandi=mbl.is|mánuður=31. maí|ár=2010}}</ref> og Ólafur Jónsson tók sæti hennar sem oddviti D-listans og bæjarfulltrúi á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku átta bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. Geir Kristinn Aðalsteinsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi Halldórsson varð formaður bæjarráðs <ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2010/06/15/geir_forseti_baejarstjornar/|titill=Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs|útgefandi=mbl.is|mánuður=15. júní|ár=2010}}</ref> í upphafi kjörtímabils. L-listinn ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra <ref>{{Vefheimild|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101119123538/http://www.l-listinn.is/news/radningarferli-baejarstjora/|titill=Ráðningarferli bæjarstjóra á Akureyri 2010|útgefandi=l-listinn.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref>. Eiríkur Björn Björgvinsson var ráðinn bæjarstjóri 9. júlí 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-radinn-baejarstjori|titill=Eiríkur Björn Björgvinsson ráðinn bæjarstjóri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=9. júlí|ár=2010}}</ref> og tók til starfa 12. ágúst 2010. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/eirikur-bjorn-kominn-til-starfa|titill=Eiríkur Björn tók til starfa sem bæjarstjóri á Akureyri|útgefandi=Akureyri.is|mánuður=12. ágúst|ár=2010}}</ref>. Halla Björk Reynisdóttir varð formaður bæjarráðs í júní 2012. Hermann Jón Tómasson baðst lausnar úr bæjarstjórn Akureyrar 16. ágúst 2012. Sæti hans í bæjarstjórn tók Logi Már Einarsson. Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinuðust undir lok kjörtímabilsins, 7. apríl 2014, og buðu fram saman í kosningum 2014 sem L-listinn, bæjarlisti Akureyrar<ref>{{Vefheimild|url=http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2014/04/07/listi-folksins-og-baejarlistinn-sameinast|titill=Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast|útgefandi=vikudagur.is|mánuður=7. apríl|ár=2014}}</ref>. ==2014== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Njáll Trausti Friðbertsson]] |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Matthías Rögnvaldsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Silja Dögg Baldursdóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Logi Már Einarsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigríður Huld Jónsdóttir |- | align="center" | V | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- | align="center" | Æ | bgcolor=#92278f | | Margrét Kristín Helgadóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.225 | align="right" | 14,2 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 2.222 | align="right" | 25,8 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.818 | align="right" | 21,1 | align="right" | 2 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.515 | align="right" | 17,6 | align="right" | 2 |- | '''T''' | {{Dögun}} | bgcolor=#ffd320| | align="right" | 121 | align="right" | 1,4 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 906 | align="right" | 10,5 | align="right" | 1 |- | '''Æ''' | {{Björt framtíð}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 814 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 338 | align="right" | 3,8 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''8.959''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.347 | align="right" | 67,1% | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|Sveitarstjórnarkosningarnar 2014]] fóru fram [[31. maí]]. Hreinn meirihluti L-listans kolféll. L- og A-listi höfðu sameinast í aðdraganda kosninganna, undir merkjum L-lista, og höfðu saman sjö bæjarfulltrúa, en fengu tvo nú. Sjálfstæðisflokkurinn var sigurvegari kosninganna, fékk meira en fjórðung atkvæða, þrjá kjörna í stað eins áður, og tvöfaldaði kjörfylgið frá 2010. Framsóknarflokkur og Samfylking bættu bæði við sig manni. VG hafði áfram einn mann og Björt framtíð bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri og hlaut einn mann kjörinn. Konur voru meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri öðru sinni - það gerðist fyrst tímabilið 2002-2006. Mikil endurnýjun varð í bæjarstjórn og tóku níu bæjarfulltrúar sæti í fyrsta skipti. L-listi, Samfylking og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn. Eiríkur Björn Björgvinsson var áfram bæjarstjóri. Matthías Rögnvaldsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs. Logi Már Einarsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. nóvember 2016. Sæti hans í bæjarstjórn tók Dagbjört Elín Pálsdóttir. Njáll Trausti Friðbertsson baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. janúar 2017. Sæti hans í bæjarstjórn tók Baldvin Valdemarsson. Margrét Kristín Helgadóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 21. febrúar 2017. Sæti hennar í bæjarstjórn tók Preben Jón Pétursson. ==2018== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur Baldvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Ingibjörg Isaksen |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Eva Hrund Einarsdóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Þórhallur Jónsson |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Halla Björk Reynisdóttir |- | align="center" | '''L''' | bgcolor=#FF8C00 | | Andri Teitsson |- | align="center" | '''M''' | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}} | | Hlynur Jóhannsson |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Hilda Jana Gísladóttir |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF0000 | | Dagbjört Elín Pálsdóttir |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#808000 | | Sóley Björk Stefánsdóttir |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 1.530 | align="right" | 17,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 1.998 | align="right" | 22,9 | align="right" | 3 |- | '''L''' | [[Mynd:L-listi.svg|20px]] L-listinn, bæjarlisti Akureyrar | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 1.828 | align="right" | 20,9 | align="right" | 2 |- | '''M''' | {{Miðflokkurinn}} | bgcolor={{Flokkslitur|Mið}}| | align="right" | 707 | align="right" | 8,1 | align="right" | 1 |- | '''P''' | {{Píratar}} | bgcolor=#92278f | | align="right" | 377 | align="right" | 4,3 | align="right" | 0 |- | '''S''' | {{Samfylking}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 1.467 | align="right" | 16,8 | align="right" | 2 |- | '''V''' | {{Vinstrigrænir}} | bgcolor=#808000 | | align="right" | 820 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 356 | align="right" | 3,9 | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''9.083''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''11''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 13.708 | align="right" | 66,3% | align="right" | |- |} Meirihluti L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar hélt velli, fyrsti meirihlutinn sem heldur velli í kosningum á Akureyri í 40 ár, og héldu framboðin áfram samstarfi sínu. Þau framboð sem hlutu kjör í bæjarstjórn 2014 og buðu aftur fram héldu öll sinni fulltrúatölu. Björt framtíð bauð ekki aftur fram. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akureyri, náði manni í bæjarstjórn. Fjórir bæjarfulltrúar tóku sæti í fyrsta skipti í bæjarstjórn, minni endurnýjun en í tveimur síðustu kosningum. Konur voru áfram meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri - það gerðist þá í þriðja skiptið, fyrst 2002-2006 og 2014-2018. Halla Björk Reynisdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar og Guðmundur Baldvin Guðmundsson var áfram formaður bæjarráðs. Eiríkur Björn Björgvinsson sóttist ekki eftir að sitja áfram sem bæjarstjóri. Staða bæjarstjóra var auglýst laus til umsóknar, rétt eins og 2010. [[Ásthildur Sturludóttir]] var ráðin bæjarstjóri 31. júlí 2018. Dagbjört Elín Pálsdóttir baðst lausnar úr bæjarstjórn 24. ágúst 2019. Heimir Haraldsson tók sæti hennar. Öll framboðin sex í bæjarstjórn tóku höndum saman 22. september 2020 og hófu samstarf óháð meiri- og minnihluta. Ingibjörg Isaksen baðst lausnar úr bæjarstjórn 1. október 2021 og tók Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir sæti hennar. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=Sunna Hlín Jóhannesdóttir |votes3=1550 |seats3=2 |sc3=0 |party2=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand2=Heimir Örn Árnason |votes2=1639 |seats2=2 |sc2=-1 |party4=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand4=Brynjólfur Ingvarsson |votes4=1114 |seats4=1 |sc4=+1 |party8=[[Kattaframboðið]] (K) |color8=#0176d3 |cand8=[[Snorri Ásmundsson]] |votes8=373 |seats8=0 |sc8=0 |party1=[[Bæjarlisti Akureyrar]] (L) |color1=#f36f21 |cand1=Gunnar Líndal Sigurðsson |votes1=1705 |seats1=3 |sc1=+1 |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=Hlynur Jóhannsson |votes6=716 |seats6=1 |sc6=0 |party9=[[Píratar]] (P) |cand9=Hrafndís Bára Einarsdóttir |votes9=280 |seats9=0 |sc9=0 |party5=[[Samfylkingin]] (S) |cand5=Hilda Jana Gísladóttir |votes5=1082 |seats5=1 |sc5=-1 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir |votes7=661 |seats7=1 |sc7=0 |invalid=20 |blank=282 |electorate= 14698 }} Á síðari hluta undangengins kjörtímabils hafði verið samstjórn allra flokka í bæjarstjórn, engu framboði hugnaðist þó að halda því fyrirkomulagi áfram. Þegar framboðslistar komu fram var ljóst að mikil endurnýjun yrði í bæjarstjórn þar sem efstu menn á flestum listum voru nýliðar. Þá kom fram Kattaframboð Snorra Ásmundssonar listamanns sem sprottið var úr deilum sem sköpuðust um reglur sem bæjarstjórn ætlaði að setja til að banna lausagöngu katta. Eftir kosningarnar hófu Bæjarlisti Akureyrar, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fyrst viðræður um myndun nýs meirihluta en þeim viðræðum lauk fljótlega. Þá hófust viðræður Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Miðflokks um mögulegan meirihluta en Samfylking dró sig úr þeim viðræðum vegna málefnaágreinings. Að lokum náðu Sjálfstæðiflokkurinn, Bæjarlistinn og Miðflokkurinn saman um myndun meirihluta og að Ásthildur Sturludóttir myndi áfram gegna starfi bæjarstjóra. ==Heimildir== <references/> [[Flokkur:Akureyri]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|Akureyri B]] hhsymyl2jg5p38f4bgdwg8o6gsypish Peoples Temple 0 55339 1763831 1495094 2022-08-05T18:26:02Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Peoples temple]] á [[Peoples Temple]] wikitext text/x-wiki '''Peoples Temple''' var [[sértrúarsöfnuður]] stofnaður árið [[1955]] af [[Jim Jones]]. Söfnuðurinn var byggður upp á framsæknum grundvallaratriðum eins og um sameiningu kynþátta en er í dag þekktastur fyrir fjöldasjálfsmorðin sem áttu sér stað í [[Jonestown]] árið [[1978]], þegar yfir 900 meðlimir safnaðarins frömdu sjálfsmorð. {{S|1955}} [[Flokkur:Gvæjana]] [[Flokkur:Sértrúarsöfnuðir]] oqfdxelv729h6t7tvgkdr2ldetyj9u5 Spilling 0 67120 1763846 1755134 2022-08-05T21:39:35Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Corruption Perception index 2018.svg|thumb|right|300px|Kort af ríkjum heims eftir [[spillingarvísitalan|spillingarvísitölu]] samtakanna [[Transparency International]] árið 2018.]] [[Mynd:UNCAC 1.png|thumb|Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu]] '''Spilling''' er misnotkun á valdi eða stöðu þar sem einstakir aðilar eða hópur þeirra nýtir sér aðstöðu sína á óeðlilegan hátt til að hafa áhrif á stöðu mála, oftast til þess að hagnast persónulega. Misnotkun valds í þeim tilgangi að kúga pólitíska andstæðinga er almennt ekki kallað spilling, né heldur ólöglegar athafnir einkafyrirtækja og einstaklinga nema þar sem þær tengjast hinu opinbera með beinum hætti. Spilling er til í öllum [[stjórnkerfi|stjórnkerfum]]. Algeng dæmi um spillingu eru [[mútur]], [[fjárkúgun]], [[frændhygli]] og [[fjárdráttur]]. == Tenglar == [[Spilling í stjórnmálum á Íslandi]] {{stubbur}} [[Flokkur:Stjórnmál]] ezvm5jhumamn9drd2pfivnbcykes22p Júríj Andropov 0 69761 1763819 1763774 2022-08-05T15:36:13Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Júríj Andropov<br>{{small|Ю́рий Андро́пов}} | mynd = Yuri Andropov - Soviet Life, August 1983.jpg | myndatexti1 = {{small|Andropov árið 1983.}} | titill= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start = [[12. nóvember]] [[1982]] | stjórnartíð_end = [[9. febrúar]] [[1984]] | forveri = [[Leoníd Brezhnev]] | eftirmaður = [[Konstantín Tsjernenko]] | titill2= Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start2 = [[16. júní]] [[1983]] | stjórnartíð_end2 = [[9. febrúar]] [[1984]] | forveri2 = [[Vasílíj Kúznetsov]] {{small|(''starfandi'')}} | eftirmaður2 = [[Vasílíj Kúznetsov]] {{small|(''starfandi'')}} | fæðingarnafn = Júríj Vladímírovítsj Andropov | fæddur = [[15. júní]] [[1914]] | fæðingarstaður = [[Stanitsa Nagutskaja]], [[Stavrópolfylki|Stavrópol]], [[Rússneska keisaraveldið|rússneska keisaraveldinu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1984|2|9|1914|6|15}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | maki = Tatíana Andropova | börn = Ígor, Írína | undirskrift = Yuri Andropov Signature.svg }} '''Júríj Vladímírovítsj Andropov''' ([[rússneska]]: Ю́рий Влади́мирович Андро́пов; [[15. júní]] [[1914]] – [[9. febrúar]] [[1984]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] í fimmtán mánuði frá 1982 til dauðadags. Áður hafði hann verið [[sendiherra]] Sovétríkjanna í [[Ungverjaland]]i þegar [[uppreisnin í Ungverjalandi]] átti sér stað og yfirmaður sovésku leyniþjónustunnar [[KGB]] frá 1967 til 1982. ==Æviágrip== Andropov fæddist þann 15. júní árið 1914 og var sonur járnbrautarverkamanns. Andropov hóf verkamamannavinnu í [[Ossetía|Ossetíu]] þegar hann var 16 ára og gekk í ungliðahreyfingu [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska kommúnistaflokksins]] árið 1936.<ref name=réttur>{{Tímarit.is|4104869|Júrí Andropov kosinn aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna|blað=[[Réttur]]|útgáfudagsetning=1. október 1982|blaðsíða=250-251}}</ref> Eftir [[Vetrarstríðið]] árið 1940 var Andropov sendur til [[Karelía|Karelíu]] til þess að koma á skipulagi þar eftir að landið hafði verið hernumið frá [[Finnland]]i.<ref name=dv>{{Tímarit.is|2469165|Maðurinn sem lagaði ásjónu KGB-lögreglunnar í Sovétríkjunum|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=17. nóvember 1982|höfundur=Guðmundur Pétursson|blaðsíða=10}}</ref> Andropov vakti athygli stjórnvalda með frammistöðu sinni í Karelíu og kleif síðan upp metorðastigann í Sovétríkjunum á næstu árum. Árið 1951 hóf Andropov störf hjá miðstjórn kommúnistaflokksins.<ref name=réttur/> Þegar [[Níkíta Khrústsjov]] komst til valda árið 1953 var Andropov settur yfir fjórðu deild utanríkisráðuneytisins og hafði þar með umsjón yfir samskiptum við [[Austur-Þýskaland|Austur-]] og [[Vestur-Þýskaland]], [[Austurríki]], [[Pólland]] og [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]]. Hann varð sendiherra Sovétmanna í [[Ungverjaland]]i árið 1954. Á sendiherratíð Andropovs þar árið 1956 var gerð [[Uppreisnin í Ungverjalandi|uppreisn í Ungverjalandi]] og átti Andropov drjúgan þátt í því að kveða hana niður. Andropov fullvissaði [[Imre Nagy]], nýjan forsætisráðherra Ungverjalands, um að Sovétmenn myndu ekki gera innrás til þess að berja niður uppreisnina. Á bak við tjöldin sannfærði hann hins vegar Khrústsjov um að senda herafla til Ungverjalands til þess að gera einmitt það.<ref name="Andrew">{{Bókaheimild|höfundur=Christopher Andrew|höfundur2=Vasili Mitrokhin|titill=The Mitrokhin Archive: The KGB in Europe and the West|útgefandi=Gardners Books|ár=2000|tungumál=enska}}</ref> Aðeins einum degi síðar voru skriðdrekar sovéska hersins komnir til Búdapest.<ref name=dv/> Eftir að uppreisnin var kveðin í kútinn tók Andropov þátt í því að gera lepp Sovétmanna, [[János Kádár]], að nýjum forsætisráðherra Ungverjalands.<ref name=dv/> Andropov var kjörinn í miðstjórn kommúnistaflokksins árið 1961 og varð næsta ár einn af riturum miðstjórnarinnar og síðar yfirmaður öryggisnefndar Sovétríkjanna.<ref name=réttur/> Helsta verkefni hans var að kveða niður uppreisnarhreyfingar í Austur-Evrópu.<ref name=dv/> Árið 1967 varð Andropov formaður sovésku leynilögreglunnar [[KGB]]. Stofnunin var á þessum tíma í niðurníðslu og hafði misst fleiri en 100 njósnara á alþjóðavísu.<ref name=dv/> Andropov var falið að koma á umbótum í starfsemi KGB og auka virðingu á stofnuninni. Þetta gerði hann meðal annars með því að fá sovéska rithöfunda til þess að skrifa glæpasögur þar sem starfsmann KGB voru settir í hlutverk aðalhetjunnar.<ref name=dv/> Hann viðhélt harkalegum aðgerðum KGB gagnvart andófsmönnum og átti þátt í því að gera andófsmenn á borð við [[Aleksandr Solzhenítsyn]] brottræka.<ref name=dv/> Undir stjórn Andropovs var starfsmönnum KGB fjölgað og urðu þeir um 500.000 talsins.<ref name=mbl/> Andropov var kjörinn í framkvæmdanefnd kommúnistaflokksins árið 1973,<ref name=réttur/> fyrstur KGB-manna frá því á stjórnartíð [[Jósef Stalín|Stalíns]].<ref name=dv/> Eftir að [[Leoníd Brezhnev]] lést árið 1982 var Andropov kjörinn nýr aðalritari sovéska kommúnistaflokksins og varð þar með æðsti stjórnandi Sovétríkjanna.<ref name=mbl>{{Tímarit.is|1588033|Stuttum leiðtogaferli Andropovs lokið: Skilur ekki eftir sig djúp spor í sögu Sovétríkjanna|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=11. febrúar 1984|blaðsíða=20}}</ref> Sem aðalritari viðraði Andropov hugmyndir um róttækar umbætur til þess að koma á vinnubrögðum að vestrænni fyrirmynd í sovéskri stjórnsýslu.<ref>{{Tímarit.is|4025132|Getum ekki verið ánægðir með hve hægt hefur gengið: Andropov boðar víðtækar breytingar|blað=[[Tíminn]]|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|útgáfudagsetning=18. ágúst 1983|blaðsíða=7}}</ref> Andropov boðaði einnig afvopnunarstefnu í Austur-Evrópu.<ref>{{Tímarit.is|2887160|„Við berum sama kvíðbogann“|blað=[[Þjóðviljinn]]|ár=28. apríl 1983|blaðsíða=7}}</ref> Hann kom þó fáu af þessu í verk þar sem hann var heilsuveill þegar hann tók við stjórninni og lést síðan þann 9. febrúar 1984 eftir aðeins rúmt ár við stjórnvölinn. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1982 | til = 1984 | fyrir = [[Leoníd Brezhnev]] | eftir = [[Konstantín Tsjernenko]] }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Andropov, Júríj}} [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins|Andropov, Júríj]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Starfsmenn KGB]] {{fde|1914|1984|Andropov, Júríj}} qgryt1dijhrjvoc9uca9la52dc6qv40 Snið:Kalda stríðið 10 79638 1763814 1720694 2022-08-05T14:36:11Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name = Kalda stríðið |title = [[Kalda stríðið]] |style = wide |state = {{{state|autocollapse}}} |above = '''Þátttakendur''':&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''[[Bandaríkin]]'''{{·}} '''[[Sovétríkin]]'''{{·}} [[ANZUS]]{{·}} [[Atlantshafsbandalagið]]{{·}} [[Samtök hlutlausra ríkja]]{{·}} [[Suðaustur-Asíubandalagið]]{{·}} [[Varsjárbandalagið]] |below = [[:Flokkur:Kalda stríðið|Flokkur]]''' |group1 = 5. áratugurinn |list1 = [[Desemberatvikin]]{{·}} [[Jaltaráðstefnan]]{{·}} [[Unthinkable-aðgerðin]]{{·}} [[Potsdamráðstefnan]]{{·}} [[Ígor Gúsjenkó|Gúsjenkómálið]]{{·}} [[Masterdom-aðgerðin]]{{·}} [[Beleaguer-aðgerðin]]{{·}} [[Blacklist Forty-aðgerðin]]{{·}} [[Íransdeilan 1946]]{{·}} [[Gríska borgarastyrjöldin]]{{·}} [[Korfúsundsatvikið]]{{·}} [[Deilan um tyrknesku sundin]]{{·}} [[Vonarræðan]]{{·}} [[Myndun bráðabirgðastjórnar í Þýskalandi]]{{·}} [[Fyrri Indókónastyrjöldin]]{{·}} [[Truman-kenningin]]{{·}} [[Ráðstefna um samband Asíuríkja]]{{·}} [[Marshalláætlunin]]{{·}} [[Valdaránið í Tékkóslóvakíu 1948]]{{·}} [[Deilur Títós og Stalíns]]{{·}} [[Herkví Berlínar]]{{·}} [[Svik Vesturveldanna]]{{·}} [[Járntjaldið]]{{·}} [[Austurblokkin]]{{·}} [[Vesturblokkin]]{{·}} [[Kínverska borgarastyrjöldin]]{{·}} [[Malajauppreisnin]] |group2 = 6. áratugurinn |list2 = [[Kóreustríðið]]{{·}} [[Valdaránið í Íran 1953]]{{·}} [[Uppreisnin í Austur-Þýskalandi 1953]]{{·}} [[Valdaránið í Gvatemala 1954]]{{·}} [[Skipting Víetnam]]{{·}} [[Fyrsta Formósusundsdeilan]]{{·}} [[Leiðtogafundurinn í Genf (1955)|Genfarráðstefnan (1955)]]{{·}} [[Mótmælin í Poznań 1956]]{{·}} [[Uppreisnin í Ungverjalandi]]{{·}} [[Súesdeilan]]{{·}} [[Spútnikáfallið]]{{·}} [[Önnur Formósusundsdeilan]]{{·}} [[Byltingin á Kúbu]]{{·}} [[Eldhúskappræðurnar]]{{·}} [[Bandung-ráðstefnan]]{{·}} [[Bricker-frumvarpið]]{{·}} [[McCarthyismi]]{{·}} [[Gladio-áætlunin]]{{·}} [[Hallstein-kenningin]] |group3 = 7. áratugurinn |list3 = [[Kongódeilan]]{{·}} [[Deilur Kína og Sovétríkjanna]]{{·}} [[Njósnavélardeilan]]{{·}} [[Innrásin í Svínaflóa]]{{·}} [[Kúbudeilan]]{{·}} [[Berlínarmúrinn]]{{·}} [[Víetnamstríðið]]{{·}} [[Valdaránið í Brasilíu 1964]]{{·}} [[Innrás Bandaríkjanna í Dóminíska lýðveldið]]{{·}} [[Landamærastríðið í Suður-Afríku]]{{·}} [[Stjórnarbyltingin í Indónesíu]]{{·}} [[Dómínókenningin]]{{·}} [[ASEAN-yfirlýsingin]]{{·}} [[Borgarastyrjöldin í Laos]]{{·}} [[Herforingjastjórnin í Grikklandi]]{{·}} [[Menningarbyltingin]]{{·}} [[Landamæradeilur Indlands og Kína 1962]]{{·}} [[Vorið í Prag]]{{·}} [[Gúllaskommúnismi]]{{·}} [[Landamæradeilur Kína og Sovétríkjanna]] |group4 = 8. áratugurinn |list4 = [[Bætt sambúð risaveldanna]]{{·}} [[Samningur um bann við útbreiðslu kjarnavopna]]{{·}} [[Svarti september í Jórdaníu]]{{·}} [[Borgarastyrjöldin í Kambódíu]]{{·}} [[Borðtennisstefnan]]{{·}} [[Berlínarsáttmálinn]]{{·}} [[Heimsókn Nixons til Kína 1972]]{{·}} [[Valdaránið í Síle 1973]]{{·}} [[Jom kippúr-stríðið]]{{·}} [[SALT-viðræðurnar]]{{·}} [[Borgarastyrjöldin í Angóla]]{{·}} [[Borgarastyrjöldin í Mósambík]]{{·}} [[Ogadenstríðið]]{{·}} [[Stríð Kambódíu og Víetnam]]{{·}} [[Stríð Kína og Víetnam]]{{·}} [[Íranska byltingin]]{{·}} [[Kondóráætlunin]]{{·}} [[Frelsisstríð Bangladess]] {{·}} [[Korean Air Lines flug 902]] |group5 = 9. áratugurinn |list5 = [[Stríð Sovétmanna í Afganistan]]{{·}} [[Ólympíuleikarnir sniðgengnir]]{{·}} [[Saga Samstöðu]]{{·}} [[Kontraskæruliðar]]{{·}} [[Mið-Ameríkukreppan]]{{·}} [[RYAN]]{{·}} [[Korean Air Lines flug 007]]{{·}} [[Able Archer 83]]{{·}} [[Geimvarnaáætlunin]]{{·}} [[Innrásin í Grenada]]{{·}} [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar]]{{·}} [[Innrásin í Panama]]{{·}}[[Fall Berlínarmúrsins]]{{·}} [[Byltingarnar 1989]]{{·}} [[Glasnost]]{{·}} [[Perestrojka]] |group6 = 10. áratugurinn |list6 = [[Skipting Júgóslavíu]]{{·}} [[Upplausn Sovétríkjanna]]{{·}} [[Skipting Tékkóslóvakíu]] |group7 = Samtök og stofnanir |list7 = [[ASEAN]]{{·}} [[Central Intelligence Agency]]{{·}} [[COMECON]]{{·}} [[Evrópubandalagið]]{{·}} [[KGB]]{{·}} [[Stasi]] |group8 = Kapphlaup |list8 = [[Vígbúnaðarkapphlaupið]]{{·}} [[Kjarnorkukapphlaupið]]{{·}} [[Geimkapphlaupið]] |group9 = Hugmyndakerfi |list9 = [[Kapítalismi]]{{·}} [[Frjálslynt lýðræði]]{{·}} [[Kommúnismi]]{{·}} [[Stalínismi]]{{·}} [[Trotskíismi]]{{·}} [[Maóismi]] |group10 = Áróður |list10 = [[Pravda]]{{·}} [[Radio Free Europe/Radio Liberty]]{{·}} [[Rauða hættan]]{{·}} [[Voice of America]]{{·}} [[Voice of Russia]] |group11 = Utanríkisstefna |list11 = [[Truman-kenningin]]{{·}} [[Marshalláætlunin]]{{·}} [[Innilokunarstefna]]{{·}} [[Eisenhower-kenningin]]{{·}} [[Dóminókenningin]]{{·}} [[Kennedy-kenningin]]{{·}} [[Friðsamleg sambúð]]{{·}} [[Austurstefna]]{{·}} [[Johnson-kenningin]]{{·}} [[Brezhnev-kenningin]]{{·}} [[Nixon-kenningin]]{{·}} [[Ulbricht-kenningin]]{{·}} [[Carter-kenningin]]{{·}} [[Reagan-kenningin]]{{·}} [[Viðsnúningur]] }}<noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> 1d87c5vprda72ls1wqke0rl2bbu9ol6 Arnarvatnsheiði 0 82124 1763808 1761863 2022-08-05T13:23:18Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:ArnarvatnMB.jpg|thumb|right|350px|Ungur veiðimaður við Arnarvatn, í baksýn sést í [[Eiríksjökull|Eiríksjökul]].]] '''Arnarvatnsheiði''' er gríðarstórt heiðarland á norðvesturhluta [[Hálendi Íslands|hálendis Íslands]], nánar tiltekið syðst og austast milli sveitarfélagsins [[Borgarbyggð|Borgarbyggðar]] og [[Húnaþing vestra|Húnaþings vestra]]. Þá liggur heiðin norður og vestur af tveimur jöklum, [[Langjökull|Langjökli]] og [[Eiríksjökull|Eiríksjökli]]. Arnarvatnsheiði nær alveg suður frá [[Hallmundarhraun|Hallmundarhrauni]] í Borgarbyggð, vestur að [[Vesturheiði]], norður að [[Arnarvatn stóra|Arnarvatni stóra]], og alla leið norðaustur að [[Stórisandur|Stórasandi]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Landið þitt Ísland 1. bindi A-G|höfundur=Þorsteinn Jósepsson|höfundur2=Steindór Steindórsson frá Hlöðum|útgefandi=Bókaútgáfan Örn og Örlygur|ár=1980|bls=34}}</ref> Meðal akstursleiða inn á heiðina er F578 sem hægt er að fylgja inn á heiðina bæði úr [[Víðidalur|Víðidal]], [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], [[Miðfjörður|Miðfirði]] eða [[Borgarfjörður|Borgarfirði]]. Vestan við Arnarvatnsheiði eru heiðarnar [[Tvídægra]] og enn vestar [[Holtavörðuheiði]]. == Eignarsaga == Fyrr á öldum tilheyrði Arnarvatnsheiði [[Kalmanstunga|Kalmanstungu]], efsta bæjar [[Hvítársíðuhreppur|Hvítársíðurepps]] og nú [[Borgarbyggð|Borgarbyggðar]]. Árið 1884 var heiðin hins vegar seld [[Reykholtsdalshreppur|Reykholts-]] og [[Hálsahreppur|Hálsahreppi]] fyrir tilstuðlan Stefáns Ólafssonar þáverandi bónda í Kalmanstungu. Þó hélt Kalmanstunga ákveðnum hlunnindum áfram, svosem silungaveiði, eggja- og álftatekju. == Hlunnindi == Silungaveiði hefur verið stunduð upp á Arnarvatnsheiði frá ómunatíð. Fisk er að finna í nær öllum vötnum heiðarinnar og má þar bæði finna [[Bleikja|bleikju]] og [[Urriði|urriða]]. Nú á dögum er vetrarveiði fyrir löngu hætt en mikið er veitt á sumrin. Einnig var töluvert um eggja- og álftatekju á heiðinni fyrr á öldum. ==Vötn og ár== Á heiðinni er fjöldi vatna með góðri veiði í mörgum þeirra, einnig eiga nokkrar ár upptök sín á heiðinni. Sagt er að vötnin á heiðinni séu óteljandi. ===Vötn á heiðinni=== * [[Arnarvatn stóra]] * [[Réttarvatn]], sem [[Jónas Hallgrímsson]] orti frægt kvæði um * [[Kvíslavötn (Arnarvatnsheiði)]] * [[Urðhæðarvatn]] * [[Gunnarsonavatn]] ===Ár á heiðinni=== * [[Austurá]] * [[Hrútafjarðará]] * [[Núpsá]] * [[Skammá]] * [[Vesturá]] == Arnarvatnsheiði og Jónas Hallgrímsson == Í handritasafni [[Konráð Gíslason|Konráðs Gíslasonar]] [[Fjölnismenn|Fjölnismanns]] hefur varðveist kvæði án titils um Arnarvatnsheiði eftir [[Jónas Hallgrímsson]] sem nú er orðið allþekkt sönglag í sveitum Borgarfjarðar. Kvæðið er talið eiginhandarrit Jónasar sjálfs og hefur safnmarkið KG 31 a II. Kvæðið birtist fyrst á prenti árið 1847 í ljóðasafni sem bar heitið ''Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson'' sem var gefið út að Jónasi látnum. Þar kom fyrirsögnin [[Réttarvatn]] og er kvæðið svohljóðandi: ::1. ''Efst á Arnarvatnshæðum'' ::''oft hef ég fáki beitt;'' ::''þar er allt þakið í vötnum'' ::''þar heitir Réttarvatn eitt.'' ::2. ''Og undir Norðurásnum'' ::''er ofurlítil tó,'' ::''og lækur líður þar niður'' ::''um lágan Hvannamó.'' ::3. ''Á öngum stað ég uni'' ::''eins og þessum mér;'' ::''ískaldur Eiríksjökull'' ::''veit allt sem talað er hér.'' ==Tenglar== * [https://www.ni.is/greinar/nv-arnarvatnsheidi Arnarvatnsheiði (Náttúrufræðistofnun Íslands)] * [https://timarit.is/page/4327101?iabr=on#page/n15/mode/1up/search/gilsbakkakirkja Uppi á heiðum: Ferðaskýrsla 1898;] Þorvaldur Thoroddsen, Andvari janúar 1899, bls. 10&ndash;50. * [https://timarit.is/page/4319515?iabr=on#page/n68/mode/1up/search/%22Kristleifur%20Þorsteinsson%22 Á Arnarvatnsheiði;] Kristleifur Þorsteinsson, Andvari janúar 1933, bls. 65&ndash;80. * [https://timarit.is/page/3271102?iabr=on#page/n0/mode/1up/search/gilsbakki Minnilegur dagur;] Kristleifur Þorsteinsson, Lesbók Morgunblaðsins 25. mars 1934, bls. 97&ndash;99. * [https://timarit.is/page/1762456?iabr=on#page/n37/mode/1up/search/gilsbakki Um veiðirétt í afréttum;] Árni Jónsson, Morgunblaðið 3. apríl 1992, bls. 38&ndash;39. [[Flokkur:Hálendi Íslands]] [[Flokkur:Vestur-Húnavatnssýsla]] [[Flokkur:Mýrasýsla]] [[Flokkur:Hvítársíða]] [[Flokkur:Heiðar á Íslandi]] == Heimildir == neyoretclw7qgndvc49k8f4zo5zqypg 1763809 1763808 2022-08-05T13:26:44Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:ArnarvatnMB.jpg|thumb|right|350px|Ungur veiðimaður við Arnarvatn, í baksýn sést í [[Eiríksjökull|Eiríksjökul]].]] '''Arnarvatnsheiði''' er gríðarstórt heiðarland á norðvesturhluta [[Hálendi Íslands|hálendis Íslands]], nánar tiltekið syðst og austast milli sveitarfélagsins [[Borgarbyggð|Borgarbyggðar]] og [[Húnaþing vestra|Húnaþings vestra]]. Þá liggur heiðin norður og vestur af tveimur jöklum, [[Langjökull|Langjökli]] og [[Eiríksjökull|Eiríksjökli]]. Arnarvatnsheiði nær alveg suður frá [[Hallmundarhraun|Hallmundarhrauni]] í Borgarbyggð, vestur að [[Vesturheiði]], norður að [[Arnarvatn stóra|Arnarvatni stóra]], og alla leið norðaustur að [[Stórisandur|Stórasandi]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Landið þitt Ísland 1. bindi A-G|höfundur=Þorsteinn Jósepsson|höfundur2=Steindór Steindórsson frá Hlöðum|útgefandi=Bókaútgáfan Örn og Örlygur|ár=1980|bls=34}}</ref> Meðal akstursleiða inn á heiðina er F578 sem hægt er að fylgja inn á heiðina bæði úr [[Víðidalur|Víðidal]], [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], [[Miðfjörður|Miðfirði]] eða [[Borgarfjörður|Borgarfirði]]. Vestan við Arnarvatnsheiði eru heiðarnar [[Tvídægra]] og enn vestar [[Holtavörðuheiði]]. == Eignarsaga == Fyrr á öldum tilheyrði Arnarvatnsheiði [[Kalmanstunga|Kalmanstungu]], efsta bæjar [[Hvítársíðuhreppur|Hvítársíðurepps]] og nú [[Borgarbyggð|Borgarbyggðar]]. Árið 1884 var heiðin hins vegar seld [[Reykholtsdalshreppur|Reykholts-]] og [[Hálsahreppur|Hálsahreppi]] fyrir tilstuðlan Stefáns Ólafssonar þáverandi bónda í Kalmanstungu. Þó hélt Kalmanstunga ákveðnum hlunnindum áfram, svosem silungaveiði, eggja- og álftatekju. == Hlunnindi == Silungaveiði hefur verið stunduð upp á Arnarvatnsheiði frá ómunatíð. Fisk er að finna í nær öllum vötnum heiðarinnar og má þar bæði finna [[Bleikja|bleikju]] og [[Urriði|urriða]]. Nú á dögum er vetrarveiði fyrir löngu hætt en mikið er veitt á sumrin. Einnig var töluvert um eggja- og álftatekju á heiðinni fyrr á öldum. ==Vötn og ár== Á heiðinni er fjöldi vatna með góðri veiði í mörgum þeirra, einnig eiga nokkrar ár upptök sín á heiðinni. Sagt er að vötnin á heiðinni séu óteljandi. ===Vötn á heiðinni=== * [[Arnarvatn stóra]] * [[Réttarvatn]], sem [[Jónas Hallgrímsson]] orti frægt kvæði um * [[Kvíslavötn (Arnarvatnsheiði)]] * [[Urðhæðarvatn]] * [[Gunnarsonavatn]] ===Ár á heiðinni=== * [[Austurá]] * [[Hrútafjarðará]] * [[Núpsá]] * [[Skammá]] * [[Vesturá]] == Arnarvatnsheiði og Jónas Hallgrímsson == Í handritasafni [[Konráð Gíslason|Konráðs Gíslasonar]] [[Fjölnismenn|Fjölnismanns]] hefur varðveist kvæði án titils um Arnarvatnsheiði eftir [[Jónas Hallgrímsson]] sem nú er orðið allþekkt sönglag í sveitum Borgarfjarðar. Það er m.a. þekkt sem „þjóðsöngur Borgfirðinga". Kvæðið er talið eiginhandarrit Jónasar sjálfs og hefur safnmarkið KG 31 a II. Kvæðið birtist fyrst á prenti árið 1847 í ljóðasafni sem bar heitið ''Ljóðmæli eptir Jónas Hallgrímsson'' sem var gefið út að Jónasi látnum. Þar kom fyrirsögnin [[Réttarvatn]] og er kvæðið svohljóðandi: ::1. ''Efst á Arnarvatnshæðum'' ::''oft hef ég fáki beitt;'' ::''þar er allt þakið í vötnum'' ::''þar heitir Réttarvatn eitt.'' ::2. ''Og undir Norðurásnum'' ::''er ofurlítil tó,'' ::''og lækur líður þar niður'' ::''um lágan Hvannamó.'' ::3. ''Á öngum stað ég uni'' ::''eins og þessum mér;'' ::''ískaldur Eiríksjökull'' ::''veit allt sem talað er hér.'' ==Tenglar== * [https://www.ni.is/greinar/nv-arnarvatnsheidi Arnarvatnsheiði (Náttúrufræðistofnun Íslands)] * [https://timarit.is/page/4327101?iabr=on#page/n15/mode/1up/search/gilsbakkakirkja Uppi á heiðum: Ferðaskýrsla 1898;] Þorvaldur Thoroddsen, Andvari janúar 1899, bls. 10&ndash;50. * [https://timarit.is/page/4319515?iabr=on#page/n68/mode/1up/search/%22Kristleifur%20Þorsteinsson%22 Á Arnarvatnsheiði;] Kristleifur Þorsteinsson, Andvari janúar 1933, bls. 65&ndash;80. * [https://timarit.is/page/3271102?iabr=on#page/n0/mode/1up/search/gilsbakki Minnilegur dagur;] Kristleifur Þorsteinsson, Lesbók Morgunblaðsins 25. mars 1934, bls. 97&ndash;99. * [https://timarit.is/page/1762456?iabr=on#page/n37/mode/1up/search/gilsbakki Um veiðirétt í afréttum;] Árni Jónsson, Morgunblaðið 3. apríl 1992, bls. 38&ndash;39. [[Flokkur:Hálendi Íslands]] [[Flokkur:Vestur-Húnavatnssýsla]] [[Flokkur:Mýrasýsla]] [[Flokkur:Hvítársíða]] [[Flokkur:Heiðar á Íslandi]] == Heimildir == 190e13zl1j1jkfqpwx7dxe6c4njfx6y Eldhúskappræðurnar 0 96276 1763813 1646435 2022-08-05T14:34:32Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Nixon_and_khrushchev.jpg|thumb|right|Nixon (t.v.) og Khrústsjov (t.h.) í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] 1959 eftir eldhúskappræðurnar.]] '''Eldhúskappræðurnar''' voru nokkur óundirbúin orðaskipti (gegnum túlka) milli [[Richard Nixon]] [[varaforseti Bandaríkjanna|varaforseta Bandaríkjanna]], og [[Níkíta Khrústsjov]] [[aðalritari Sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara Sovéska kommúnistaflokksins]] við opnun [[Bandaríska sýningin|Bandarísku sýningarinnar]] í [[Moskva|Moskvu]] 24. júlí 1959. Á sýningunni var meðal annars hægt að skoða „bandarískt nútímaheimili“ búið öllum nýjustu heimilistækjum sem Nixon hélt fram í opnunarræðu að allir Bandaríkjamenn hefðu efni á að eignast. Khrústsjov svaraði að í Sovétríkjunum væri lögð áhersla á hluti sem skiptu máli fremur en munað. Orðaskiptin fóru fram á ýmsum stöðum á sýningunni en mest þó í sýningareldhúsinu. Báðir reyndu að rökstyðja kosti síns ríkis og urðu á endanum sammála um þörf fyrir opnari samskipti milli risaveldanna. Þetta var fyrsti fundur háttsettra ráðamanna ríkjanna frá [[Genfarráðstefnan (1955)|leiðtogafundinum í Genf]] 1955. Kappræðurnar voru sýndar í sjónvarpi bæði í Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. Niðurstaða þeirra var að vinsældir Nixons jukust heima fyrir. Þær áttu þannig sinn þátt í því að hann var valinn forsetaefni [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]] árið eftir. ==Tenglar== *Upptaka af kappræðunum [http://www.youtube.com/watch?v=D7HqOrAakco 1. hluti] og [http://www.youtube.com/watch?v=z6RLCw1OZFw 2. hluti] á [[YouTube]]. {{Kalda stríðið}} [[Flokkur:Kalda stríðið]] 88rk7bzblmm9k5tw3tj2zux2pssl49g Ráðuneyti Benedikts Gröndals 0 126169 1763810 1476204 2022-08-05T13:44:54Z 89.160.233.104 wikitext text/x-wiki '''Ráðuneyti Benedikts Gröndal''' er heiti á einu ríkisstjórn [[Benedikt Gröndal|Benedikts Gröndal]]. Ráðuneytið var minnihlutastjórn [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] sem mynduð var eftir að [[Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar|annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar]] féll og sat frá [[15. október]] [[1979]] til [[8. febrúar]] [[1980]]. Þingkosningar fóru fram [[Alþingiskosningar 1979|2.-3. desember 1979]] en stjórnin sat áfram uns tókst að mynda [[Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens|ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens]]. == Ráðherrar == {|class="wikitable" style="text-align: center;" |- !Nafn !Ráðherra !Ráðuneyti !Flokkur |- |rowspan="2"|'''[[Benedikt Sigurðsson Gröndal]]''' |'''[[Forsætisráðherrar Íslands|Forsætisráðherra]] |'''[[Forsætisráðuneyti Íslands]] |rowspan="2"|'''[[Alþýðuflokkurinn|A]]''' |- |[[Utanríkisráðherrar Íslands|Utanríkisráðherra]] |[[Utanríkisráðuneyti Íslands]] |- |rowspan="2"|[[Bragi Sigurjónsson]] |[[Landbúnaðarráðherrar Íslands|Landbúnaðarráðherra]] |[[Landbúnaðarráðuneyti Íslands]] |rowspan="2"|[[Alþýðuflokkurinn|A]] |- |[[Iðnaðarráðherrar á Íslands|Iðnaðarráðherra]] |[[Iðnaðarráðuneyti Íslands]] |- |rowspan="2"|[[Kjartan Jóhannsson]] |[[Sjávarútvegsráðherrar á Íslandi|Sjávarútvegsráðherra]] |[[Sjávarútvegsráðuneyti Íslands]] |rowspan="2"|[[Alþýðuflokkurinn|A]] |- |[[Viðskiptaráðherrar á Íslandi|Viðskiptaráðherra]] |[[Viðskiptaráðuneyti Íslands]] |- |rowspan="3"|[[Magnús Helgi Magnússon]] |[[Samgönguráðherrar á Íslandi|Samgönguráðherra]] |[[Samgönguráðuneyti Íslands]] |rowspan="3"|[[Alþýðuflokkurinn|A]] |- |[[Heilbrigðisráðherrar á Íslandi|Heilbrigðisráðherra]] |[[Heilbrigðisráðuneyti Íslands]] |- |[[Félagsmálaráðherrar á Íslandi|Félagsmálaráðherra]] |[[Félagsmálaráðuneyti Íslands]] |- |rowspan="2"|[[Sighvatur Kristinn Björgvinsson]] |[[Fjármálaráðherrar á Íslandi|Fjármálaráðherra]] |[[Fjármálaráðuneyti Íslands]] |rowspan="2"|[[Alþýðuflokkurinn|A]] |- |[[Ráðherra Hagstofu Íslands]] |[[Hagstofa Íslands]] |- |rowspan="2"|[[Vilmundur Gylfason]] |[[Menntamálaráðherrar á Íslandi|Menntamálaráðherra]] |[[Menntamálaráðuneyti Íslands]] |rowspan="2"|[[Alþýðuflokkurinn|A]] |- |[[Dóms- og kirkjumálaráðherrar á Íslandi|Dóms- og kirkjumálaráðherrar]] |[[Dóms- og kirkjumálaráðuneyti Íslands]] |} {{Ráðuneyti Íslands}} [[Flokkur:Íslensk ráðuneyti (Stjórnarráð Íslands)]] dn5q8zvygqi3lru3ryg957d5brks802 Bálkakeðja 0 134107 1763820 1756802 2022-08-05T16:35:58Z Siggason 12601 Breytti "Blockchain" í texta í "bálkakeðja" enda er það íslenska heitið. Setti inn heimildir. Titill ætti líka að vera Bálkakeðja wikitext text/x-wiki '''Bálkakeðja''' (e. ''blockchain''<ref>{{Cite web|url=https://viljinn.is/frettaveita/balkakedja-var-ordid-ny-stjorn-rafmyntarads-islands/|title=Bálkakeðja var orðið - Ný stjórn Rafmyntaráðs Íslands|last=Ritstjórn|date=2019-05-04|website=VILJINN|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>) er dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum og geymd í heild sinni<ref>{{Cite web|url=https://myntkaup.is/blog/hvad-er-blockchain-2|title=Hvað er Blockchain?|website=myntkaup|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>. Bálkakeðjutæknin var upphaflega þróuð í tengslum við [[rafmynt]]ina [[Bitcoin]]<ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/umraedan/samfelagid/hvad-eru-balkakedjur|title=Hvað eru bálkakeðjur (e. blockchain) og hverju breyta þær?|last=Jóhannesdóttir|first=Eva Björk|website=Landsbankinn.is|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>. == Tenglar == * [https://www.advania.is/um-advania/vidburdir/vidburdur/2016/02/26/Morgunverdarfundur-Er-Blockchain-naesta-risastora-taeknistokkid/ Er Blockchain næsta stóra tæknistökkið? (Morgunfundur Advania 26. feb. 2016)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [https://www.advania.is/um-advania/fjolmidlar/advania-bloggid/blogg/2016/02/24/Veldur-Blockchain-straumhvorfum-i-fyrirtaekjarekstri/ Veldur Blockchain straumhvörfum í fyrirtækjarekstri? (Gísli Kristjánsson)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [[Flokkur:Forritun]] p0bhc9hfzetyy0v6auodqo8o1vsr1wt 1763821 1763820 2022-08-05T16:37:29Z Siggason 12601 Tilvísanir kafli wikitext text/x-wiki '''Bálkakeðja''' (e. ''blockchain''<ref>{{Cite web|url=https://viljinn.is/frettaveita/balkakedja-var-ordid-ny-stjorn-rafmyntarads-islands/|title=Bálkakeðja var orðið - Ný stjórn Rafmyntaráðs Íslands|last=Ritstjórn|date=2019-05-04|website=VILJINN|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>) er dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum og geymd í heild sinni<ref>{{Cite web|url=https://myntkaup.is/blog/hvad-er-blockchain-2|title=Hvað er Blockchain?|website=myntkaup|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>. Bálkakeðjutæknin var upphaflega þróuð í tengslum við [[rafmynt]]ina [[Bitcoin]]<ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/umraedan/samfelagid/hvad-eru-balkakedjur|title=Hvað eru bálkakeðjur (e. blockchain) og hverju breyta þær?|last=Jóhannesdóttir|first=Eva Björk|website=Landsbankinn.is|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>. ==Tilvísanir== <references/> == Tenglar == * [https://www.advania.is/um-advania/vidburdir/vidburdur/2016/02/26/Morgunverdarfundur-Er-Blockchain-naesta-risastora-taeknistokkid/ Er Blockchain næsta stóra tæknistökkið? (Morgunfundur Advania 26. feb. 2016)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [https://www.advania.is/um-advania/fjolmidlar/advania-bloggid/blogg/2016/02/24/Veldur-Blockchain-straumhvorfum-i-fyrirtaekjarekstri/ Veldur Blockchain straumhvörfum í fyrirtækjarekstri? (Gísli Kristjánsson)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [[Flokkur:Forritun]] c9abe4vai8r6d5euknj8unikdhgyxaj 1763822 1763821 2022-08-05T16:38:09Z Siggason 12601 Siggason færði [[Blockchain]] á [[Bálkakeðja]]: Breyta úr enska heiti yfir í það íslenska wikitext text/x-wiki '''Bálkakeðja''' (e. ''blockchain''<ref>{{Cite web|url=https://viljinn.is/frettaveita/balkakedja-var-ordid-ny-stjorn-rafmyntarads-islands/|title=Bálkakeðja var orðið - Ný stjórn Rafmyntaráðs Íslands|last=Ritstjórn|date=2019-05-04|website=VILJINN|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>) er dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum og geymd í heild sinni<ref>{{Cite web|url=https://myntkaup.is/blog/hvad-er-blockchain-2|title=Hvað er Blockchain?|website=myntkaup|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>. Bálkakeðjutæknin var upphaflega þróuð í tengslum við [[rafmynt]]ina [[Bitcoin]]<ref>{{Cite web|url=https://www.landsbankinn.is/umraedan/samfelagid/hvad-eru-balkakedjur|title=Hvað eru bálkakeðjur (e. blockchain) og hverju breyta þær?|last=Jóhannesdóttir|first=Eva Björk|website=Landsbankinn.is|language=is|access-date=2022-08-05}}</ref>. ==Tilvísanir== <references/> == Tenglar == * [https://www.advania.is/um-advania/vidburdir/vidburdur/2016/02/26/Morgunverdarfundur-Er-Blockchain-naesta-risastora-taeknistokkid/ Er Blockchain næsta stóra tæknistökkið? (Morgunfundur Advania 26. feb. 2016)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [https://www.advania.is/um-advania/fjolmidlar/advania-bloggid/blogg/2016/02/24/Veldur-Blockchain-straumhvorfum-i-fyrirtaekjarekstri/ Veldur Blockchain straumhvörfum í fyrirtækjarekstri? (Gísli Kristjánsson)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} [[Flokkur:Forritun]] c9abe4vai8r6d5euknj8unikdhgyxaj Hallgrímur Eldjárnsson 0 135554 1763845 1640237 2022-08-05T21:32:56Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Hallgrímur Eldjárnsson''' (1. ágúst 1723 – 12. apríl 1779) var prestur, [[prófastur]], og skáld. ==Ævi og störf== Hallgrímur fæddist á [[Auðbrekka|Auðbrekku]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]]. Foreldrar hans voru [[Eldjárn Jónsson]] prestur á [[Möðruvellir í Hörgárdal|Möðruvöllum]] (d. nóv. 1725) og Þórvör Egilsdóttir frá [[Glaumbær|Glaumbæ]] (d. 1724). Hallgrímur ólst upp á [[Hrafnagil]]i hjá Þorsteini prófasti Ketilssyni. Hann fór í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan 1744. Sigldi til Hafnar og lauk embættisprófi í guðfræði 1746. Hóf búskap á [[Kristnes]]i 1747 og árið eftir var hann vígður aðstoðarprestur Þorsteins fóstra síns í Hrafnagili. Fékk [[Bægisá]] 1751. Sótti um [[Laufás]] og flutti þangað 1768 en sótti svo um [[Grenjaðarstaður|Grenjaðarstað]] sama ár og fékk. Þangað flutti hann 1769 og sat þar til æviloka.<ref>Hannes Þorsteinsson 1907. Guðfræðingatal. Stutt æfiágrip þeirra guðfræðinga er tekið hafa embættispróf við Kaupmannahafnarháskóla 1707-1907. Sögufélagið, Reykjavík.</ref> ==Kveðskapur== Hallgrímur var skáld gott og orti bæði trúarleg og veraldleg kvæði en fátt hefur verið prentað og ekkert getur kallast þekkt í dag. :Minningakvæði um Hallgrím Pétursson (prentað með Hallgrímskveri frá og með útgáfunni 1765) :Ævikvæði :Dúðadurtskvæði (prentað í Þjóðsögum Ólafs Davíðssonar) :Leppalúðakvæði :Grýlukvæði :Tröllaslagur (120 erinda bálkur gegn hrossaketsáti) :Vökulúður (prentaður í útfararminningu Magnúsar Gíslasonar amtmanns) :Sumarheilsan (hefur verið prentað) :Tíðavísur :Huggunarklasi, ort út af heilagri ritningu :Ljóðmæli yfir guðspjöll allra helgidaga „Margt af kveðskap hans er ort af íþrótt enda var Hallgrímur talinn í röð fremstu skálda á sinni tíð. Öll er sú kveðandi þó löngu gleymd og rykfellur nú í kjöllurum og geymsluloftum safna. Hallgrímur var enginn nýjungamaður í ljóðagerð, hreintrúarmaður eins og vera bar á hans dögum og nokkuð vandlætingasamur. Skáldskapur hans og hugmyndir voru því lítt að skapi skeytingarminni manna en lausungarmeiri á síðari og breytnari tímum. Tilviljanir og tíska ráða víst talsverðu um það hvað telst mikill skáldskapur og hvað ekki.“<ref>Halldór Ármann Sigurðsson 2002. Eldjárnsþáttur. ''Skagfirðingabók'' 28:137–204.</ref> Barátta Hallgríms og yrkingar gegn hrossaketsáti hafa þótt nokkur ljóður á ráði hans, og hafa orðið að aðhlátursefni á síðari tímum, en þar var hann barn síns tíma. Dæmi um kveðskap hans er eftirfarandi erindi sem hann orti er hann kvaddi Kaupmannahöfn og hélt heim að loknu námi þar 1746: :Far Hafnar frægi staður :far vel, þig aldrei sé eg meir :frá þér eg ferðast glaður :frá þér til Íslands geð mitt þreyr :föðurláð framar met eg :frið og náð hreppt þar get eg :en um þitt ráð, tönn fyrir tungu set eg. ==Einkahagir== Kona Hallgríms var Ólöf Jónsdóttir (d. 1757), dóttir Jóns Halldórssonar á [[Vellir|Völlum í Svarfaðardal]]. Börn: * Eldjárn stúdent (1748-1825) * Snjálaug (1748-1814) * Jón prestur í Þingmúla (1749-1815) *[[Þorsteinn Hallgrímsson (1752-1792)|Þorsteinn]] í Stærraárskógi (1752-1791) * Þórvör (1754-1764) * Ólöf (1755-1815) == Tengt efni == * [https://halldorsigurdsson.files.wordpress.com/2012/09/eldjc3a1rnsc3bec3a1ttur-32.pdf Eldjárnsþáttur.] Halldór Ármann Sigurðsson 2002. == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Íslenskir prestar]] [[Flokkur:Íslensk skáld]] {{fd|1723|1779}} anf2r4oldoplyw6oqgtn0gip16rwman Georgíj Malenkov 0 144232 1763812 1762326 2022-08-05T14:25:53Z TKSnaevarr 53243 /* Tilvísanir */ wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Georgíj Malenkov<br>{{small|Гео́ргий Маленко́в}} | mynd = Георгий Максимилианович Маленков.jpg | titill= Forsætisráðherra Sovétríkjanna | stjórnartíð_start = [[6. mars]] [[1953]] | stjórnartíð_end = [[8. febrúar]] [[1955]] | fæðingarnafn = Georgíj Maximilianovitsj Malenkov (''Гео́ргий Максимилиа́нович Маленко́в'') | fæddur = [[8. janúar]] [[1902]] | fæðingarstaður = [[Orenburg]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1988|1|14|1902|1|8}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | starf = Verkfræðingur, stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | maki = Valerija A. Golubtsova (1901–1987) | börn = 3 | háskóli = Bauman-tækniskólinn í Moskvu }} '''Georgíj Maximilianovitsj Malenkov''' (''Гео́ргий Максимилиа́нович Маленко́в'' á kyrillísku letri) (8. janúar 1902 – 14. janúar 1988)<ref>{{cite web|url=https://books.google.com/books?id=nxNnAAAAMAAJ&q=Georgy+Malenkov+14+jan&dq=Georgy+Malenkov+14+jan&hl=en&sa=X&ved=0ahUKEwju9IW_nJ3WAhXiPZoKHVoGAtsQ6AEIJTAC|title=The Cold War, 1945-1991: Leaders and other important figures in the Soviet Union, Eastern Europe, China, and the Third World|first=Benjamin|last=Frankel|date=6 March 1992|publisher=Gale Research|via=Google Books}}</ref> var sovéskur stjórnmálamaður sem tók við af [[Jósef Stalín]] sem leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og sat við völd frá 1953 til 1955. ==Æviágrip== Malenkov fæddist í iðnaðarbænum Orenburg.<ref name=falkinn>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4369796 „Georgij Malenkov“], ''Fálkinn'', 37. tölublað (02.10.1953), bls. 4.</ref> Faðir hans var embættismaður [[Rússneska keisaradæmið|rússnesku keisarastjórnarinnar]].<ref name=falkinn/> Hann lauk stúdentsprófi þegar hann var 17 ára og gekk síðan í verkfræðiskólann í Sankti Pétursborg. Þegar Malenkov var á aldri til að byrja herþjónustu árið 1917 braust [[októberbyltingin]] á og Malenkov gekk í lið með Bolsévikum þegar ljóst var að [[Bolsévikar]] myndu sigra. Árið 1920 gekk Malenkov í [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska kommúnistaflokkinn]]. Eftir að hafa gegnt tveggja ára þjónustu í [[Rauði herinn|rauða hernum]] á meðan á [[Rússneska borgarastyrjöldin|rússnesku borgarastyrjöldinni]] stóð lauk Malenkov við verkfræðipróf í verkfræðiskólanum í Moskvu.<ref name=falkinn>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4369796 „Georgij Malenkov“], ''Fálkinn'', 37. tölublað (02.10.1953), bls. 4.</ref> Malenkov komst til áhrifa innan sovésku stjórnarinnar þökk sé persónusambandi sínu við [[Vladímír Lenín]]. Árið 1925 var honum falin umsjá yfir skjalasafni sovéska kommúnistaflokksins. Í því embætti kynntist hann Stalín, sem var þá orðinn eiginlegur leiðtogi Sovétríkjanna. Vegna kynna sinna við Stalín tók Malenkov þátt í [[Hreinsanirnar miklu|hreinsununum miklu]]. Í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] var Malenkov gerður ábyrgur fyrir þróun sovéskra eldflauga. Hann var jafnframt ábyrgur fyrir því að flytja sovésku hergagnaframleiðsluna á öruggari staði austan við Úralfjöll þegar Þjóðverjar sóttu fram inn í Rússland.<ref name=falkinn/> Hann fór jafnframt fyrir framleiðslu á skriðdrekum, flugvélum, skotfærum og öðrum vopnum.<ref name=falkinn/> Frá 1946 til 1947 var hann formaður sérstakrar nefndar um eldflaugatækni. Malenkov komst síðar í náðir hjá Stalín með því að draga úr áhrifum marskálksins [[Georgíj Zhúkov]] og tala niður hróður borgarinnar [[Sankti Pétursborg|Leningrad]] svo [[Moskva]] héldi ímynd sinni sem hin eina menningarlega og pólitíska höfuðborg Sovétríkjanna.<ref>[http://www.bbc.co.uk/history/worldwars/wwtwo/leningrad_betrayal_01.shtml Stalin and the Betrayal of Leningrad]</ref> Eftir að Stalín lést þann 5. mars 1953 tók Malenkov tímabundið við af honum bæði sem flokksleiðtogi og sem formaður ráðherraráðsins (þ.e.a.s. forsætisráðherra). Miðstjórn flokksins vildi ekki að of mikil völd söfnuðust í höndum neins eins manns eftir dauða Stalíns og því neyddist Malenkov til þess að láta af stjórn flokksins þann 14. mars. Hann var þó áfram forsætisráðherra og réði þar með mestu um stefnumál ríkisins þar til honum var bolað frá völdum af [[Níkíta Khrústsjov]], sem var þá orðinn aðalritari flokksins. Malenkov skipulagði misheppnað valdarán gegn Khrústsjov árið 1957 og var í kjölfarið rekinn úr miðstjórn flokksins, sendur í útlegð til [[Kasakstan]] og síðan alfarið rekinn úr flokknum í nóvember árið 1961. Malenkov settist formlega í helgan stein stuttu síðar. Eftir stutta dvöl í Kasakstan sneri hann aftur til Moskvu og lét lítið fyrir sér fara það sem hann átti eftir ólifað. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Sovétríkjanna | frá = 6. mars 1953| til = 8. febrúar 1955| fyrir = [[Jósef Stalín]] | eftir = [[Nikolaj Búlganín]] | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Malenkov, Georgíj}} {{fde|1902|1988|Malenkov, Georgíj}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] 6p1qwatjx1613yahp9uncux9if5qxue 1763815 1763812 2022-08-05T15:16:37Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Georgíj Malenkov<br>{{small|Гео́ргий Маленко́в}} | mynd = Георгий Максимилианович Маленков.jpg | titill= Forsætisráðherra Sovétríkjanna | stjórnartíð_start = [[6. mars]] [[1953]] | stjórnartíð_end = [[8. febrúar]] [[1955]] | forseti = [[Níkolaj Shverník]]<br>[[Klíment Voroshílov]] | forveri = [[Jósef Stalín]] | eftirmaður = [[Níkolaj Búlganín]] | fæddur = [[8. janúar]] [[1902]] | fæðingarstaður = [[Orenbúrg]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1988|1|14|1902|1|8}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | starf = Verkfræðingur, stjórnmálamaður | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | maki = Valerija A. Golubtsova (1901–1987) | börn = 3 | háskóli = Bauman-tækniskólinn í Moskvu }} '''Georgíj Maksímílíanovítsj Malenkov''' (rússneska: ''Гео́ргий Максимилиа́нович Маленко́в'') (8. janúar 1902 – 14. janúar 1988)<ref>{{cite web|url=https://books.google.com/books?id=nxNnAAAAMAAJ&q=Georgy+Malenkov+14+jan&dq=Georgy+Malenkov+14+jan&hl=en&sa=X&ved=0ahUKEwju9IW_nJ3WAhXiPZoKHVoGAtsQ6AEIJTAC|title=The Cold War, 1945-1991: Leaders and other important figures in the Soviet Union, Eastern Europe, China, and the Third World|first=Benjamin|last=Frankel|date=6 March 1992|publisher=Gale Research|via=Google Books}}</ref> var sovéskur stjórnmálamaður sem tók við af [[Jósef Stalín]] sem leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og sat við völd frá 1953 til 1955. ==Æviágrip== Malenkov fæddist í iðnaðarbænum [[Orenbúrg]].<ref name=falkinn>{{Tímarit.is|4369796|Georgij Malenkov|blað=[[Fálkinn]]|útgáfudagsetning=2. október 1953|blaðsíða=4|höfundur=R. E. Porter}}</ref> Faðir hans var embættismaður [[Rússneska keisaradæmið|rússnesku keisarastjórnarinnar]].<ref name=falkinn/> Hann lauk stúdentsprófi þegar hann var 17 ára og gekk síðan í verkfræðiskólann í Sankti Pétursborg. Þegar Malenkov var á aldri til að byrja herþjónustu árið 1917 braust [[októberbyltingin]] á og Malenkov gekk í lið með Bolsévikum þegar ljóst var að [[Bolsévikar]] myndu sigra. Árið 1920 gekk Malenkov í [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska kommúnistaflokkinn]]. Eftir að hafa gegnt tveggja ára þjónustu í [[Rauði herinn|rauða hernum]] á meðan á [[Rússneska borgarastyrjöldin|rússnesku borgarastyrjöldinni]] stóð lauk Malenkov við verkfræðipróf í verkfræðiskólanum í Moskvu.<ref name=falkinn/> Malenkov komst til áhrifa innan sovésku stjórnarinnar þökk sé persónusambandi sínu við [[Vladímír Lenín]]. Árið 1925 var honum falin umsjá yfir skjalasafni sovéska kommúnistaflokksins. Í því embætti kynntist hann Stalín, sem var þá orðinn eiginlegur leiðtogi Sovétríkjanna. Vegna kynna sinna við Stalín tók Malenkov þátt í [[Hreinsanirnar miklu|hreinsununum miklu]]. Í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] var Malenkov gerður ábyrgur fyrir þróun sovéskra eldflauga. Hann var jafnframt ábyrgur fyrir því að flytja sovésku hergagnaframleiðsluna á öruggari staði austan við Úralfjöll þegar Þjóðverjar sóttu fram inn í Rússland.<ref name=falkinn/> Hann fór jafnframt fyrir framleiðslu á skriðdrekum, flugvélum, skotfærum og öðrum vopnum.<ref name=falkinn/> Frá 1946 til 1947 var hann formaður sérstakrar nefndar um eldflaugatækni. Malenkov komst síðar í náðir hjá Stalín með því að draga úr áhrifum marskálksins [[Georgíj Zhúkov]] og tala niður hróður borgarinnar [[Sankti Pétursborg|Leningrad]] svo [[Moskva]] héldi ímynd sinni sem hin eina menningarlega og pólitíska höfuðborg Sovétríkjanna.<ref>[http://www.bbc.co.uk/history/worldwars/wwtwo/leningrad_betrayal_01.shtml Stalin and the Betrayal of Leningrad]</ref> Eftir að Stalín lést þann 5. mars 1953 tók Malenkov tímabundið við af honum bæði sem flokksleiðtogi og sem formaður ráðherraráðsins (þ.e. forsætisráðherra). Miðstjórn flokksins vildi ekki að of mikil völd söfnuðust í höndum neins eins manns eftir dauða Stalíns og því neyddist Malenkov til þess að láta af stjórn flokksins þann 14. mars. Hann var þó áfram forsætisráðherra og réði þar með mestu um stefnumál ríkisins þar til honum var bolað frá völdum af [[Níkíta Khrústsjov]], sem var þá orðinn aðalritari flokksins. Malenkov skipulagði misheppnað valdarán gegn Khrústsjov árið 1957 og var í kjölfarið rekinn úr miðstjórn flokksins, sendur í útlegð til [[Kasakstan]] og síðan alfarið rekinn úr flokknum í nóvember árið 1961. Malenkov settist formlega í helgan stein stuttu síðar. Eftir stutta dvöl í Kasakstan sneri hann aftur til Moskvu og lét lítið fyrir sér fara það sem hann átti eftir ólifað. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forsætisráðherra Sovétríkjanna | frá = 6. mars 1953| til = 8. febrúar 1955| fyrir = [[Jósef Stalín]] | eftir = [[Níkolaj Búlganín]] | }} {{Töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Malenkov, Georgíj}} {{fde|1902|1988|Malenkov, Georgíj}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Sovétríkjanna]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] iw0wd4kwbrfx2rdo282ehhdszbtnwul Orenbúrg 0 146445 1763816 1675468 2022-08-05T15:17:13Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Orenburg]] á [[Orenbúrg]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki '''Orenburg''' er borg í [[Rússland|Rússlandi]], höfuðstaður [[Orenbúrgfylki|Orenburg-óblasts]]. Orenburg liggur við [[Úral-fljót]] um 1250 km suðaustur af [[Moskva|Moskvu]], nálægt landmærunum við [[Kasakstan]]. Íbúafjöldi var 565 þúsund árið [[2017]]. [[Flokkur:Borgir í Rússlandi]] r8vitsvnmnsvf2ti4l494rt2wbk1lh3 Flokkur:Íslamskir trúarleiðtogar 14 147097 1763835 1649814 2022-08-05T18:28:02Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Múslimar|Trúarleiðtogar]] [[Flokkur:Trúarleiðtogar eftir trúarbrögðum]] s9ey4082ej61vinqpjghdvjb2yqixon Flokkur:Kristnir trúarleiðtogar 14 148170 1763836 1649816 2022-08-05T18:28:19Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Kristið fólk|Trúarleiðtogar]] [[Flokkur:Trúarleiðtogar eftir trúarbrögðum]] d6ki5bac1vbggijyjsalwisvmcqlgl6 Sagnadans 0 148674 1763860 1763442 2022-08-06T00:23:48Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Færeyskur dans.png|thumb|Færeyskur hringdans. Sagnadansahefðin lifir enn góðu lífi í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Á Íslandi hefur hún átt í vök að verjast, m.a. vegna mótstöðu kirkjunnar gagnvart dansinum fyrr á öldum. |alt=Færeyskur hringdans|400x400px]] [[Mynd:Tófukvæði.ogg|thumb|[[Tófukvæði]]. Íslenskur sagnadans. Brynjólfur Sigurðsson (1915-2005) frá Starmýri (Álftaf.) syngur.]] '''Sagnadansar''' (líka kallaðir '''íslensk fornkvæði, fornir dansar''' eða '''danskvæði''') eru [[Söguljóð|epísk]] miðaldadanskvæði sem að öllum líkindum voru notuð hér á landi við hópdans eða [[hringdans]] fyrr á öldum. Sagnadansar, sem í raun eru samevrópskur arfur, urðu afar vinsælir á [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]] og lifa enn góðu lífi í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Í Færeyjum kallast sagnadansar einfaldlega „kvæði". Á Íslandi eru sagnadansar einnig gjarnan þekktir undir nafninu [[vikivaki|vikivakar]] en ekki má rugla þeim saman við svokölluð [[vikivakakvæði]] þar sem slík danskvæði eru lýrísk. Höfundar kvæðanna eru nær undantekningalaust óþekktir en kvæðin eiga sér hliðstæður á [[Norðurlöndin|Norðurlöndum]], [[Bretland|Bretlandi]] og víðar. Lítið er um [[Ljóðstafir|stuðlasetningu]] nema í viðlagi en sérhljóða hálfrím tíðkast. == Uppruni og varðveisla == Varðveittir sagnadansar á Íslandi eru u.þ.b. 110 talsins og fjallaði Vésteinn Ólason bókmenntafræðingur (prófessor emeritus) um þá flesta í doktorsritgerð sinni sem hann varði árið 1982. Einstakir sagnadansar teljast séríslenskir og má sem dæmi nefna [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] og [[Tristrams kvæði]]. Vinsælasti sagnadansinn hér á landi er þó vafalaust [[Ólafur liljurós]]. Óvíst er hvenær Íslendingar kynntust fyrst sagnadönsum en talið er að það hafi verið á kaþólskum tíma eða fyrir [[siðaskiptin|siðaskiptin.]] Þeir voru þó ekki skráðir á bækur fyrr en á [[17. öld]] og síðar. Þeir voru því hluti af munnlegri hefð í nokkrar aldir. == Efni og flokkun sagnadansa á Íslandi == Sögusvið sagnadansa eru oft ástir og samskipti kynjanna. Þá voru kvæði af riddurum og frúm sérstaklega vinsæl hér á landi en mun minna er til af svokölluðum [[Kappakvæði|kappakvæðum]]. Talið er að kvæði af köppum hafi mun fremur fallið undir hatt [[Ríma|rímna]] hér á landi, ólíkt í Færeyjum. Þar eru þau geysimörg og má þar t.d. nefna [[Ormurinn langi|Orminn langa]] sem Færeyingar dansa á [[Ólafsvaka|Ólafsvöku]] og [[Regin smiður|Regin smið]]. Sagnadansar eru ein af fimm tegundum [[Íslensk þjóðkvæði|íslenskra þjóðkvæða]] ásamt [[Vikivaki|vikivökum]], [[Þula|þulum]], [[sagnakvæði|sagnakvæðum]] og [[Barnagæla|barnagælum]]. Hefð er fyrir því að flokka íslenska sagnadansa í þrjá eftirfarandi flokka: *Kvæði af riddurum og frúm *Kvæði af köppum og helgum mönnum *Gamankvæði == Þjóðlög við sagnadansa á Íslandi == Nokkur sagnadansalög birti [[Bjarni Þorsteinsson]], prestur á [[Siglufjörður|Siglufirði]] og þjóðlagasafnari, í riti sínu [[Íslensk þjóðlög (safn)|Íslenzkum þjóðlögum]]. Sagnadansar lifðu enn á vörum örfárra Íslendinga til sveita um miðja 20. öld þegar þjóðfræðingar á vegum [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum|Stofnunar Árna Magnússonar]] ferðuðust um landið með segulbandstæki að vopni sem þá var nýjung. Segulböndin eru nú varðveitt í [[Háskóli Íslands|Árnagarði]]. Þá gátu sumir þessara heimildarmanna sýnt tóndæmi. Dæmi um sagnadansa og sagnadansalög sem lifðu enn á vörum einstaklinga um miðja 20. öld, samkvæmt þessum rannsóknum, má nefna [[Ásukvæði]], [[Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði)|Draumkvæði]], [[Harmabótarkvæði]], [[Konuríki]], [[Ólafur liljurós|Ólaf liljurós]], [[Prestkonukvæði]], [[Tófukvæði]], [[Vallarakvæði|Vallarakvæði systrabana]], ofl. Í byrjun og um miðja 20. öld voru gerðar tilraunir til þess að endurvekja nokkra sagnadansa með gömlum vikivakalögum sem komu annars staðar frá, þar á meðal úr gömlum tónlistarhandritum (þ.á.m. [[Melódía (handrit)|Melodiu]] og ritverki Thomas Laubs: ''Danske Folkeviser med gamle Melodier''). Þar var fremstur í flokki Bjarni Þorsteinsson þjóðlagasafnari. Dæmi um slíka sagnadansa sem reynt var að endurvekja á þessum tíma voru [[Ásu dans|Ásudans]], [[Eljakvæði]], [[Gunnhildarkvæði]], [[Karlamagnúsarkvæði]], [[Ólöfarkvæði]], [[Soffíukvæði]], [[Taflkvæði]] ofl. == Dæmi um sagnadansa á Íslandi == * [[Ásu dans|Ásudans]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Ásukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Bjarnasonakvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði)]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Elenar ljóð]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] (''kvæði af köppum og helgum mönnum'') * [[Gunnbjarnarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Ólafur liljurós]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Ólöfar kvæði|Ólöfarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm)'' * [[Harmabótarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Hildibrandskvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Húfukvæði]] (''gamankvæði'') * [[Hörpukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Karlamagnúsarkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Klerkskvæði]] (''gamankvæði'') * [[Konuríki]] (''gamankvæði'') * [[Kvæði af Loga í Vallarhlíð]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Prestkonukvæði]] (''gamankvæði'') * [[Svíalín og hrafninn]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Taflkvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Tófukvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Tristramskvæði]] (''kvæði af riddurum og frúm'') * [[Vallarakvæði|Vallarakvæði systrabana]] (''kvæði af riddurum og frúm'') == Tengt efni == * [[Vikivaki]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Þjóðdans]] * [[Sagnakvæði]] * [[Ríma|Rímur]] * [[Þula|Þulur]] * [[Lausavísa]] ==Heimildir== * {{bókaheimild|höfundur=Jón Samsonarson|titill=Ljóðmál : fornir þjóðlífsþættir|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi|ár=2002|ISBN=9979-819-79-0}} * {{vefheimild|höfundur=Vésteinn Ólason|titill=The Traditional Ballads of Iceland|útgefandi=Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi|ár=1982|ISBN=9979-819-38-3|url=http://hdl.handle.net/10802/9300}} * {{bókaheimild|höfundur=Sigríður Þ. Valgeirsdóttir |titill=Íslenskir söngdansar í þúsund ár |útgefandi=Háskólaútgáfan |ár=2010|ISBN=}} [[Flokkur:Íslensk þjóðkvæði]] [[Flokkur:Sagnadansar]] [[Flokkur:Kvæði]] 6j80qrnvaxbnqwjvnpryt00414kz6a4 Notandi:Watertow 2 150705 1763806 1632516 2022-08-05T12:06:16Z JavaHurricane 74656 wmf-banned (GRP) wikitext text/x-wiki phoiac9h4m842xq45sp7s6u21eteeq1 FK Kauno Žalgiris 0 151778 1763807 1754848 2022-08-05T12:11:29Z Makenzis 56151 /* Leikmenn */ wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnulið|núverandi= |Fullt nafn=Futbolo klubas Kauno Žalgiris |mynd= |Gælunafn=spirdžiai |Stytt nafn=FK Kauno Žalgiris |Stofnað=2004 FK Spyris |Leikvöllur=FA Kauno Zalgiris stadionas |Stærð=1,000 |Stjórnarformaður= {{LTU}} Eimantas Pūras |Knattspyrnustjóri= {{LTU}} [[Rokas Garastas]]<ref>http://zalgiris.lt/news/fc-kauno-zalgiris/86899/</ref> |Deild= [[A lyga]] |Tímabil= 2021 |Staðsetning= 3. ''([[A lyga]])'' |pattern_la1=_hummelauthentic20gg |pattern_b1=_hummelauthentic20gg |pattern_ra1=_hummelauthentic20gg |pattern_sh1=_hummelauthentic20gg |pattern_so1=_hummel20w |leftarm1=00FF00 |body1=00FF00 |rightarm1=00FF00 |shorts1=00FF00 |socks1=FFFFFF |pattern_la2=_hummelcoreXKwb |pattern_b2=_hummelcoreXKwb |pattern_ra2=_hummelcoreXKwb |pattern_sh2=_hummelcoreXKwb |pattern_so2=_hummel20gg |leftarm2=00FF00 |body2=00FF00 |rightarm2=00FF00 |shorts2=FFFFFF |socks2=FFFFFF }} '''Futbolo klubas Kauno Žalgiris''' er lið sem er í [[A lyga|litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu]]. Liðið var stofnað árið 2004. Núverandi völlur [[Tauro sporto mokyklos stadionas]] tekur tæp 1.000 í sæti. == Nafn breytingaskrá == * 2004—2015 FK Spyris * 2016—.... FK Kauno Žalgiris == Árangur (2013–...) == ; Futbolo klubas Spyris {|class="wikitable" ! Tímabil ! ! Deild ! Staðsetning ! Tilvísanir |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2013''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2013.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2014''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''2.''' | bgcolor="#F4DC93" style="text-align:center;"| '''[[Pirma lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2014.html#1lyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A Lyga 2015|2015]]''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2015.html#alyga</ref> |- |} ; Futbolo klubas Kauno Žalgiris {|class="wikitable" ! Tímabil ! ! Deild ! Staðsetning ! Tilvísanir |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A Lyga 2016|2016]]''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2016.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A Lyga 2017|2017]]''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''8.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2017.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A Lyga 2018|2018]]''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''5.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2018.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A Lyga 2019|2019]]''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''4.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2019.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A Lyga 2020|2020]]''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#ddffdd" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2020.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2021''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#DEB678" style="text-align:center;"| '''3.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2021.html#alyga</ref> |- | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''2022''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''1.''' | bgcolor="#DDFFDD" style="text-align:center;"| '''[[A lyga]]''' | bgcolor="#F5F5F5" style="text-align:center;"| '''.''' | <ref>http://www.rsssf.com/tablesl/lito2022.html#alyga</ref> |- |} == Leikmenn == Uppfært: [[14. maí]] 2022.<ref>{{Cite web |url=https://alyga.lt/komanda/k.-zalgiris/14 |title=Geymd eintak |access-date=2019-09-13 |archive-date=2018-07-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180712152448/https://alyga.lt/komanda/k.-zalgiris/14 |dead-url=yes }}</ref> {{fs start}} {{Fs player|no=22|nat=LTU|pos=GK|name=[[Deividas Mikelionis]]}} {{Fs player|no=31|nat=LTU|pos=GK|name=[[Dovydas Vilkas]]}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{Fs player|no=3 |pos=DF|nat=LTU|name=[[Shermar Martina]]}} {{Fs player|no= 8|name=[[Egidijus Vaitkūnas]]|nat=LTU|pos=DF}} {{Fs player|no=18|nat=NGR|pos=DF|name=[[Seth Sincere]]}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs player|no= 4|name=[[Martynas Dapkus]]|nat=LTU|pos=MF}} {{Fs player|no=10|nat=LTU|pos=MF|name=[[Gratas Sirgėdas]]}} {{Fs player|no=15|nat=LTU|pos=MF|name=[[Karolis Šilkaitis]]}} {{Fs player|no=77|nat=LTU|pos=MF|name=[[Linas Pilibaitis]]}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{Fs player|no=|nat=LTU|pos=FW|name=Ryan Trotman}} |----- ! colspan="9" bgcolor="#B0D3FB" align="left" | |----- bgcolor="#DFEDFD" {{fs end}} ==Tilvísanir== {{reflist}} == Tenglar == * [http://zalgiris.lt/football/ FK Kauno Žalgiris] * [https://alyga.lt/komanda/k-zalgiris alyga.lt] * [https://int.soccerway.com/teams/lithuania/spyris-kaunas/8413/ Soccerway] {{DEFAULTSORT:Kauno Žalgiris}} [[Flokkur:Litáísk knattspyrnufélög]] qz221sfkriaatj1pjli88em814g1ixf Landspróf 0 152447 1763818 1689175 2022-08-05T15:21:06Z 85.220.35.234 leiðrétt ártal wikitext text/x-wiki '''Landspróf''' (oft nefnt landspróf miðskóla) var samræmt próf sem veitti rétt til inngöngu í [[Menntaskóli|mennta-]] og kennaraskóla á Íslandi á árunum 1946-1976. Eftir það voru [[samræmdu prófin]] tekin upp.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1525080/|title=Til hvers eru samræmd próf?|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2020-11-04}}</ref> Landspróf hóf göngu sína árið 1946 er ný fræðslulög voru sett. Nemendur tóku prófið á 16. ári og voru landsprófsgreinarnar [[íslenska]], [[danska]] eða annað [[Norðurlandamál]], [[enska]], [[Landfræði|landafræði]], [[náttúrufræði]], [[stærðfræði]] og [[eðlisfræði]]. Nemendur þurftu að fá meðaleinkunnina 6 til þess að ná landsprófi og þar með eiga möguleika á skólavist í menntaskóla.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=212480 „Á fjórða hundrað nemendur munu þegar í vor þreyta „miðskólapróf“ við 16 framhaldsskóla“], ''Þjóðviljinn'', 7. mars 1946 (skoðað 3. júlí 2019)</ref> Áður en landspróf kom til sögunnar voru haldin sérstök inntökupróf í menntaskólana tvo sem þá voru starfandi, [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólann á Akureyri]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] og komust einungis 25 nemendur inn í síðarnefnda skólann<ref name=":0">Ingi F. Vilhjálmsson, [https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1107229/ „Stéttaskipting á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar“] ''Morgunblaðið'', 7. október 2006 (skoðað 3. júlí 2019)</ref>. Inntökuprófið þótti stembið og höfðu nánast engir möguleika á að komast að nema þau sem áttu efnaða foreldra sem gátu greitt fyrir sérstaka aukatíma. Með nýju fræðslulögunum varð sú breyting að nemendur [[Gagnfræðaskóli|gagnfræða-]] og héraðsskóla gátu tekið landspróf í sínum heimaskólum víðsvegar um land og skyldu prófin fara fram samtímis um allt land. Auk þess voru útbúin verkefni til undirbúnings fyrir landspróf í flestum námsgreinum, svo að alls staðar yrðu gerðar sömu kröfur til nemenda. Sérstök nefnd annaðist yfirferð prófanna hvarvetna að af landinu, svo að sama mat yrði lagt á úrlausnir allra nemenda.<ref>Ólafur Þ. Kristjánsson, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4554170 „Um landsprófið (miðskólaprófið)“], ''Menntamál,'' 19. árg, 4. tbl. 1946 (skoðað 3. júlí 2019)</ref> Fræðslulögin voru sett í tíð [[Nýsköpunarstjórn|nýsköpunarstjórnarinnar]], ríkisstjórnar [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]], [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokks]] og [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokks]] undir forystu [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] og gegndi [[Brynjólfur Bjarnason]] þingmaður Sósíalistaflokksins embætti menntamálaráðherra. Ekki voru allir sáttir við þessa nýju breytingu. [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarmaðurinn]] [[Jónas frá Hriflu]] taldi nýju lögin vera tilraun kommúnista til að leggja sveitir landsins í eyði því fjöldi þeirra ungmenna sem myndu yfirgefa heimahagana myndi aukast gríðarlega. [[Bjarni Benediktsson (f. 1908)|Bjarni Benediktsson]] þingmaður Sjálfstæðisflokksins taldi lögin hins vegar fela í sér „góða hugsun“ og greiddi atkvæði með þeim.<ref name=":0" /> Reyndin varð sú að með tilkomu landsprófs áttu fleiri en áður tök á menntaskólanámi og því má segja að prófið hafi átt sinn þátt í að auka efnahagslegt jafnrétti til náms hér á landi og þau skiluðu fjölbreyttari flóru nemanda inn í skólanna, t.d. börnum efnalítilla foreldra sem síður höfðu tök á að senda börn sín til mennta í því kerfi sem fyrir var.<ref name=":0" /> == Tilvísanir == [[Flokkur:Menntun]] [[Flokkur:Skólar]] [[Flokkur:Nám]] s6cj8wtvt9esuxmxmqg42tc299eof2g Flokkur:Búddískir trúarleiðtogar 14 152779 1763833 1642170 2022-08-05T18:26:54Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Búddistar|Trúarleiðtogar]] [[Flokkur:Trúarleiðtogar eftir trúarbrögðum]] ds6l58dniygnp7hi3f4vmoo1fsxpnfy Eduard Sjevardnadse 0 160989 1763829 1751905 2022-08-05T17:59:53Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Stjórnmálamaður | forskeyti = | nafn = Eduard Sjevardnadse<br>{{small|ედუარდ შევარდნაძე}} | mynd = Eduard shevardnadze.jpg | titill= Forseti Georgíu | stjórnartíð_start = [[26. nóvember]] [[1995]] | stjórnartíð_end = [[23. nóvember]] [[2003]] | titill2= Utanríkisráðherra Sovétríkjanna | stjórnartíð_start2 = [[2. júlí]] [[1985]] | stjórnartíð_end2 = [[20. desember]] [[1990]] | stjórnartíð_start3 = [[19. nóvember]] [[1991]] | stjórnartíð_end3 = [[26. desember]] [[1991]] | myndatexti1 = {{small|Sjevardnadse árið 1997.}} | fæddur = [[25. janúar]] [[1928]] | fæðingarstaður = [[Mamati]], [[Gúría|Gúríu]], [[Sovétlýðveldið Georgía|georgíska sovétlýðveldinu]], [[Sovétlýðveldið Transkákasía|Sovétlýðveldinu Transkákasíu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2014|7|7|1928|1|25}} | dánarstaður = [[Tíblisi]], [[Georgía|Georgíu]] | þjóderni = [[Georgía|Georgískur]] (áður [[Sovétríkin|sovéskur]]) | maki = Nanuli Sjevardnadse (g. 1951; d. 2004) | stjórnmálaflokkur = [[Borgarabandalag Georgíu]] (1995–2003)<br>[[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1948–1991) | börn = 2 | undirskrift =Eduard Shevardnadze signature.svg }} '''Eduard Ambrosíjevítsj Sjevardnadse''' ([[georgíska]]: ედუარდ ამბროსის ძე შევარდნაძე; 25. janúar 1928 – 7. júlí 2014) var [[Georgía|georgískur]] stjórnmálamaður og erindreki. Hann var fyrsti ritari [[Kommúnistaflokkur Georgíu (Sovétríkin)|georgíska kommúnistaflokksins]] og eiginlegur leiðtogi [[Sovétlýðveldið Georgía|georgíska sovétlýðveldisins]] frá 1972 til 1985. Hann var jafnframt utanríkisráðherra [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] frá 1985 til 1991. Sjevardnadse bar ábyrgð á mörgum lykilákvörðunum í sovéskri utanríkisstefnu á valdatíð [[Míkhaíl Gorbatsjov|Míkhaíls Gorbatsjov]], meðal annars um [[Sameining Þýskalands|endursameiningu Þýskalands]]. Eftir [[upplausn Sovétríkjanna]] varð Sjevardnadse leiðtogi sjálfstæðrar [[Georgía|Georgíu]] frá 1992 til 2003. Hann neyddist til að láta af völdum árið 2003 eftir [[Rósabyltingin|rósabyltinguna]] svokölluðu. ==Bakgrunnur== Eduard Sjevardnadse fæddist í þorpinu [[Mamati]], vestan við [[Tíblisi]] á milli [[Svartahaf]]s og [[Kákasusfjöll|Kákasusfjalla]], og var kominn af ætt voldugra stjórnmálamanna. Hann varð virkur í ungliðahreyfingu Georgíudeildar [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska kommúnistaflokksins]] og starfaði í tvö ár sem leiðbeinandi hjá þeim áður en hann fékk formlega aðild að flokknum árið 1948. Hann var ráðinn til starfa sem lögreglumaður í sovéska innanríkisráðuneytinu ([[MVD]]) og náði þar hershöfðingjatign.<ref name=mbl1985>{{Tímarit.is|1615356|Nýi maðurinn frá Grúsíu|útgáfudagsetning=14. júlí 1985|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=31. desember 2020}}</ref> ==Valdaferill í Sovétríkjunum== Árið 1958 varð Sjevardnadse aðalfulltrúi í miðstjórn [[Sovétlýðveldið Georgía|georgíska sovétlýðveldisins]] og árin 1965 til 1972 varð hann innanríkisráðherra þess. Sem innanríkisráðherra varð Sjevardnadse frægur fyrir baráttu gegn [[spilling]]u, sér í lagi fyrir rannsókn sína á mesta mútuhneyksli í sögu lýðveldisins. Málið snerist um Otari Lazishvili, vin fyrrverandi saksóknara, sem hafði notað sambönd sín til að hylma yfir ólögleg viðskipti. Rannsókn Sjevardnadse á málinu leiddi til þess að [[Vasil Mzhavanadze]], formaður Georgíudeildar kommúnistaflokksins, var settur af og Sjevardnadse tók við embætti hans.<ref name=mbl1985/> Sem leiðtogi georgíska sovétlýðveldisins varð Sjevardnadse áfram kunnur fyrir aðgerðir gegn spillingu. Hann gerði auk þess tilraunir til að bæta efnahagslífið með því að auka frumkvæði og valddreifingu og koma á samvinnu milli landbúnaðar og iðnaðar. Hann reyndi jafnframt að virkja áhuga Georgíumanna á sjálfstæðum atvinnurekstri með því að leyfa einkarekstur veitingahúsa og annarra fyrirtækja.<ref name=mbl1985/> Eftir fráfall [[Leoníd Brezhnev|Leoníds Brezhnev]] árið 1982 studdi Sjevardnadse [[Konstantín Tsjernenko]] sem eftirmann hans í embætti [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara kommúnistaflokksins]] en [[Júríj Andropov]] varð hins vegar fyrir valinu. Andropov lést eftir aðeins rúmt ár við stjórnvölinn og Tsjernenko tók þá við árið 1984, aftur með stuðningi Sjevardnadse. Tsjernenkó varð einnig stuttlífur í embætti og lést árið 1985. Eftir að [[Míkhaíl Gorbatsjov]] tók við embætti aðalritara var Sjevardnadse útnefndur utanríkisráðherra Sovétríkjanna í stað hins þaulsætna [[Andrej Gromyko]], sem gerðist forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]].<ref name=mbl1985/> Sjevardnadse átti sem utanríkisráðherra nokkurn þátt í að bæta ímynd Sovétríkjanna á alþjóðavettvangi samhliða umbótastefnu Gorbatsjovs heima fyrir. Hann tók meðal annars þátt í að skipuleggja fyrsta fund Gorbatsjovs með [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta í [[Genf]] árið 1985 og frekari viðræður sem leiddu til þess að Bandaríkin og Sovétríkin undirrituðu [[Samningur um meðaldrægar kjarnaeldflaugar|Samninginn um meðaldrægar kjarnaeldflaugar]] í lok 1987. Sjevardnadse átti jafnframt þátt í að bæta samskipti Sovétríkjanna við Kína og skipuleggja fund Gorbatsjovs með [[Deng Xiaoping]] árið 1989. Á utanríkisráðherratíð hans kölluðu Sovétmenn jafnframt um 100.000 [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|hermenn frá Afganistan]], stuðluðu að friðarsamkomulagi í sunnanverðri Afríku um brottför kúbverskra hermanna frá Angóla og sjálfstæði Namibíu og knúðu á Víetnama að draga hermenn sína frá Kambódíu.<ref name=mbl1990>{{Tímarit.is|1735447|Þíðunni í samskiptum austurs og vesturs stefnt í hættu?|útgáfudagsetning=21. desember 1990|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=31. desember 2020}}</ref> Í desember árið 1990 tilkynnti Sjevardnadse að hann hygðist segja af sér sem utanríkisráðherra.<ref>{{Tímarit.is|2926641|„Umbótamennirnir horfnir“|útgáfudagsetning=21. desember 1990|blað=[[Þjóðviljinn]]|skoðað=1. janúar 2021|höfundur=Dagur Þorleifsson}}</ref> Hann kvaðst hafa sætt ofsóknum af hálfu afturhaldsafla innan Sovétríkjanna sem andmæltu umbótastefnu Gorbatsjovs og sagðist óttast að harðlínumenn myndu brátt brjótast til valda í landinu á ný og koma á einræði. Harðlínukommúnistar og herforingjar höfðu margoft vænt Gorbatsjov og Sjevardnadse um að grafa undan öryggi Sovétríkjanna með slökunarstefnu sinni og höfðu sér í lagi gagnrýnt Sjevardnadse fyrir hrun [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalagsins]] og [[Sameining Þýskalands|sameiningu Þýskalands]].<ref name=mbl1990/> Sjevardnadse sneri aftur í embætti utanríkisráðherra í nóvember 1991 en Sovétríkin voru þá þegar að hruni komin.<ref>{{Tímarit.is|1754454|Kveðst vilja vera með í að manna „götuvígi friðarins“|útgáfudagsetning=21. nóvember 1990|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=1. janúar 2021}}</ref> Hann gegndi ráðherraembættinu þar til Sovétríkin voru formlega leyst upp þann 26. desember 1991. ==Valdaferill í Georgíu== Eftir upplausn Sovétríkjanna varð heimaland Sjevardnadse, Georgía, sjálfstætt ríki og [[Zviad Gamsakhurdia]] varð fyrsti forseti þess. Gamsakhurdia var hins vegar steypt af stóli í desember 1991 og margir úr röðum valdaránsmanna fóru að líta til Sjevardnadse sem eina mannsins sem gæti viðhaldið stöðugleika í Georgíu.<ref>{{Tímarit.is|3056287|Kraumar í Kákasus|útgáfudagsetning=6. mars 1992|blað=[[Helgarblaðið]]|skoðað=1. janúar 2021|höfundur=Árni Þór Sigurðsson}}</ref> Sjevardnadse sneri heim til Georgíu og var útnefndur leiðtogi ríkisins í mars 1992. Þegar hann tók við völdum logaði Georgía í [[Borgarastyrjöldin í Georgíu|borgarastyrjöld]] milli stjórnarinnar, stuðningsmanna Gamsakhurdia og aðskilnaðarsinna í [[Abkasía|Abkasíu]].<ref>{{Tímarit.is|1794338|Lífróður Shevardnadze|útgáfudagsetning=24. október 1993|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=1. janúar 2021|höfundur=Ásgeir Sverrisson}}</ref> Með hernaðaraðstoð Rússa tókst stjórn Sjevardnadse að vinna bug á stuðningsmönnum Gamsakhurdia en stjórnin missti hins vegar tök á héruðunum Abkasíu og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]], sem klufu sig í reynd frá Georgíu og hafa ráðið sér sjálf upp frá því.<ref name=mbl2002>{{Tímarit.is|3435529|Stjórnleysi, tilræði og mannrán|útgáfudagsetning=16. mars 2002|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=1. janúar 2021}}</ref> Sjevardnadse var formlega kjörinn forseti Georgíu árið 1995. Samband Georgíustjórnar við Rússa varð fremur stirt á valdatíð hans þar sem Rússar áttu í [[Seinna Téténíustríðið|stríði gegn téténskum aðskilnaðarsinnum]] við landamæri Georgíu og töldu Sjevardnadse ekki gera nóg til að uppræta [[Téténía|téténska]] skæruliða sem komu sér upp búðum í [[Pankisi]]-fjalllendinu innan georgísku landamæranna.<ref name=mbl2002/> Hagvöxtur var töluverður í Georgíu á fyrstu valdaárum Sjevardnadse en alþýðan naut hans ekki nema að takmörkuðu leyti vegna spillingar og óskilvirkni innan georgísku stjórnarinnar. Þetta leiddi til þess að Sjevardnadse glataði smám saman trausti Georgíumanna. Sjevardnadse var endurkjörinn forseti árið 2000 en eftir þingkosningar sem þóttu einkennast af kosningasvikum missti hann tökin á þjóðinni.<ref>{{Tímarit.is|3506406|Síðasta tækifæri Georgíu|útgáfudagsetning=18. janúar 2004|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=1. janúar 2021|höfundur=Egill Ólafsson}}</ref> Sjevardnadse var steypt af stóli árið 2003 í friðsamlegri byltingu sem kölluð var [[rósabyltingin]].<ref>{{Tímarit.is|3505246|Georgíu bjargað|útgáfudagsetning=3. janúar 2004|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=1. janúar 2021|höfundur=Jenik Radon|höfundur2=David Onoprishvili}}</ref> [[Mikheil Saakashvili]], einn af leiðtogum byltingarinnar, var í kjölfarið kjörinn nýr forseti Georgíu. Eduard Sjevardnadse lést þann 7. júlí árið 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Eduard Shevardnadze látinn|url=https://www.visir.is/g/2014140709224/eduard-shevardnadze-latinn|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2014|mánuður=7. júlí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=1. janúar|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forseti Georgíu| frá = [[26. nóvember]] [[1995]]| til = [[23. nóvember]] [[2003]]| fyrir = [[Zviad Gamsakhurdia]] | eftir = [[Nino Burdjanadse]]<br>{{small|(starfandi)}} | }} {{töfluendir}} {{DEFAULTSORT:Sjevardnadse, Eduard}} {{fd|1928|2014}} [[Flokkur:Forsetar Georgíu]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Sovétríkjanna]] lgn7vznjzeqb8sfso8m602lfkqrj54h Iván Duque 0 168099 1763842 1758288 2022-08-05T21:04:02Z TKSnaevarr 53243 /* Æviágrip */ wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Iván Duque | mynd = Iván Duque, presidente de Colombia.jpg | myndatexti1 = {{small|Iván Duque árið 2020.}} | titill= Forseti Kólumbíu | stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[2018]] | stjórnartíð_end = | forveri = [[Juan Manuel Santos]] | vara_forseti = [[Marta Lucía Ramírez]] | fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1976|8|1}} | fæðingarstaður = [[Bogotá]], [[Kólumbía|Kólumbíu]] | stjórnmálaflokkur = [[Lýðræðislegi miðflokkurinn]] | maki = María Juliana Ruiz (g. 2003) | börn = 3 | háskóli = [[Sergio Arboleda-háskóli]]<br>[[Bandaríski háskólinn]]<br>[[Georgetown-háskóli]] |undirskrift = Iván Duque Márquez signature.svg }} '''Iván Duque Márquez''' (f. 1. ágúst 1976) er [[Kólumbía|kólumbískur]] stjórnmálamaður og núverandi [[forseti Kólumbíu]]. Duque var kjörinn forseti árið 2018 og tók við embættinu þann 7. ágúst það ár. Hann er meðlimur í [[Lýðræðislegi miðflokkurinn|Lýðræðislega miðflokknum]], flokki fyrrum forsetans [[Álvaro Uribe]], sem studdi forsetaframboð Duque. ==Æviágrip== Iván Duque Márquez bauð sig fram í forsetakosningum Kólumbíu árið 2018 og vann sigur í annarri umferð kosninganna með 53,98 prósent atkvæðanna á móti vinstrimanninum [[Gustavo Petro]], sem hlaut 41,81 prósent. Í kosningunum hafði Duque talað fyrir því að friðarsamkomulag sem fráfarandi forsetinn [[Juan Manuel Santos]] hafði gert við skæruliðahreyfinguna [[FARC]] árið 2016. Duque var meðal þeirra sem fannst samkomulagið sýna FARC-liðum of mikla linkind.<ref>{{Vefheimild|titill=Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu|url=https://www.visir.is/g/2018180528881/kolumbiumenn-aftur-ad-kjorbordinu|höfundur=Stefán Ó. Jónsson|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2018|mánuður=28. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Duque talaði jafnframt fyrir hægrisinnuðum og íhaldssömum stefnumálum eins og þyngri refsingum við glæpum, lægri sköttum og minni umsvifum hins opinbera.<ref>{{Vefheimild|titill=Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ivan-duque-kjoerinn-forseti-kolumbiu/|höfundur=Daníel Freyr Birkisson|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2018|mánuður=18. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Forsetatíð Duque einkenndist af [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|alþjóðlega kórónuveirufaraldrinum]]. Duque lét setja útgöngubann í Kólumbíu í mars 2020 til að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Útgöngubann í Kólumbíu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/03/21/utgongubann_i_kolumbiu/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2020|mánuður=21. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Árið 2021 brutust út [[Mótmælin í Kólumbíu 2021|fjöldamótmæli gegn stjórn Duque]]. Mótmælin hófust þann 28. apríl og beindust í upphafi gegn fyrirhuguðum skattabreytingum sem Duque hugðist gera til þess að reyna að reisa efnahag landsins við eftir samdrátt sem hafði fylgt kórónuveirufaraldrinum. Eftir að kólumbíska lögreglan mætti mótmælunum með mikilli hörku stækkuðu mótmælin og tóku á sig breiðari mynd. Talið er að um 39 manns hafi látist í lögregluaðgerðum á fyrstu tíu dögum mótmælanna. Óeirðirnar leiddu til þess að Duque dró frumvarpið um skattalagabreytinguna til baka en mótmælin héldu þó áfram.<ref>{{Vefheimild|titill=Mótmæla harðræði lögreglu í Kólumbíu|url=https://kjarninn.is/skyring/motmaela-hardraedi-logreglu-i-kolumbiu/|höfundur=Grétar Þór Sigurðsson|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2021|mánuður=22. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Í nóvember 2019 er talið að um milljón manns hafi tekið þátt í mótmælum gegn Duque, meðal annars í [[Bogotá]], [[Medellín]] og [[Cali]].<ref>{{Vefheimild|titill=Milljón manns sögð hafa mót­mælt í Kólumbíu|url=https://www.visir.is/g/2019191129627|höfundur=Atli Ísleifsson|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=22. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Mótmælin gegn Duque fóru fram samhliða mótmælaöldu sem náðu til nokkurra annarra ríkja í Suður-Ameríku um svipað leyti, meðal annars [[Chile]] og [[Bólivía|Bólivíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=For­seti Kólumbíu af­neitar lands­mönnum vegna mót­mæla|url=https://www.visir.is/g/2019191129374|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=24. nóvember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = Forseti Kólumbíu | frá = [[7. ágúst]] [[2018]]| til = | fyrir = [[Juan Manuel Santos]] | eftir = Enn í embætti | }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip|stjórnmál}} {{DEFAULTSORT:Duque, Iván}} {{f|1976}} [[Flokkur:Forsetar Kólumbíu]] coz8ykxxi6703dgcferc296ugbp259t Notandi:Thorsteinn1996 2 168191 1763859 1761861 2022-08-05T22:36:57Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson '''Fæðingarár:''' 1996 '''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. '''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. '''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni. '''Greinar í vinnslu:''' * [[Ríma|Rímur]] * [[Sagnadans]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Kollsbók]] * [[Tvísöngur]] * [[Húsgangur]] * [[Lausavísa]] * [[Arnarvatnsheiði]] '''Greinar eftir mig hér:''' * [[Sagnakvæði]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Kollsbók]] * [[Svend Grundtvig]] * [[Kötludraumur]] * [[Bryngerðarljóð]] * [[Ásu dans|Ásudans]] * [[Ásukvæði]] * [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]] * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] * [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]] * [[Íslensk þjóðkvæði]] * [[Konuríki]] * [[Tristramskvæði]] * [[Drykkjuspil]] * [[Húsgangur]] * [[Máninn hátt á himni skín]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Grýlukvæði]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] Óskrifaðar/ófullkomnar greinar: * Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili) * [[Kvöldvaka]] * [[Hangikjöt]] * [[Kæstur hákarl]] * [[Bringukollur|Bringukollar]] *[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]] *[[Baðstofa]] *[[Grýlukvæði]] (flokkur) *[[Þorrablót]] *[[Hrossakjöt]] *[[Beinakerling]] *[[Íslensk jól]] **[[Þorláksmessa]] ***[[Skata (aðgreining)|Skata]] **[[Grýla]] **[[Jólasveinarnir]] **[[Jólakötturinn]] **„að dansa út jól" **[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]] **[[Íslensku jólasveinarnir]] **[[Þrettándinn]] *[[Þrælapör]] *[[Tröllskessa]] *[[Berserkur]] *[[Arnarvatnsheiði]] *Minningargreinar (sem bókmenntagrein) Ókláruð verkefni, tengt greinum: * Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal * Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum) * Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði e5asmcde1s0pv2c1wmkbnhyocsgfoun 1763885 1763859 2022-08-06T03:33:36Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson '''Fæðingarár:''' 1996 '''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. '''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. '''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni. '''Greinar í vinnslu:''' * [[Ríma|Rímur]] * [[Sagnadans]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Kollsbók]] * [[Tvísöngur]] * [[Húsgangur]] * [[Lausavísa]] * [[Arnarvatnsheiði]] '''Greinar eftir mig hér:''' * [[Sagnakvæði]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Kollsbók]] * [[Svend Grundtvig]] * [[Kötludraumur]] * [[Bryngerðarljóð]] * [[Ásu dans|Ásudans]] * [[Ásukvæði]] * [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]] * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] * [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]] * [[Íslensk þjóðkvæði]] * [[Konuríki]] * [[Tristramskvæði]] * [[Drykkjuspil]] * [[Húsgangur]] * [[Máninn hátt á himni skín]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Grýlukvæði]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] Óskrifaðar/ófullkomnar greinar: * Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili) * [[Kvöldvaka]] * [[Hangikjöt]] * [[Kæstur hákarl]] * [[Bringukollur|Bringukollar]] *[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]] *[[Baðstofa]] *[[Þorrablót]] *[[Hrossakjöt]] *[[Beinakerling]] *[[Íslensk jól]] **[[Þorláksmessa]] ***[[Skata (aðgreining)|Skata]] ***[[Brennivín]] **[[Grýla]] **[[Jólasveinarnir]] **[[Jólakötturinn]] **„að dansa út jól" **Kvæði tengd jólum ***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]] ***[[Aðfangadagur dauða míns]] ***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]] ***[[Grýlukvæði]] ***[[Kvæðið af stallinum Kristí]] *** **[[Íslensku jólasveinarnir]] **[[Þrettándinn]] *[[Þrælapör]] *[[Tröllskessa]] *[[Berserkur]] *[[Arnarvatnsheiði]] *Minningargreinar (sem bókmenntagrein) Ókláruð verkefni, tengt greinum: * Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal * Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum) * Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði 0bqpsv5hsq4b1qksg6ze94nvswex7lm 1763886 1763885 2022-08-06T03:40:59Z Thorsteinn1996 72179 wikitext text/x-wiki '''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson '''Fæðingarár:''' 1996 '''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. '''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. '''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni. '''Greinar í vinnslu:''' * [[Ríma|Rímur]] * [[Sagnadans]] * [[Þula|Þulur]] * [[Sagnakvæði]] * [[Kollsbók]] * [[Tvísöngur]] * [[Húsgangur]] * [[Lausavísa]] * [[Arnarvatnsheiði]] '''Greinar eftir mig hér:''' * [[Sagnakvæði]] * [[Vikivakakvæði]] * [[Vikivakaleikir]] * [[Kollsbók]] * [[Svend Grundtvig]] * [[Kötludraumur]] * [[Bryngerðarljóð]] * [[Ásu dans|Ásudans]] * [[Ásukvæði]] * [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]] * [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]] * [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]] * [[Íslensk þjóðkvæði]] * [[Konuríki]] * [[Tristramskvæði]] * [[Drykkjuspil]] * [[Húsgangur]] * [[Máninn hátt á himni skín]] * [[Bokki sat í brunni]] * [[Faðir minn er róinn]] * [[Grýlukvæði]] * [[Ólafs ríma Haraldssonar]] Óskrifaðar/ófullkomnar greinar: * Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili) * [[Kvöldvaka]] * [[Hangikjöt]] * [[Kæstur hákarl]] * [[Bringukollur|Bringukollar]] *[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]] *[[Baðstofa]] *[[Þorrablót]] *[[Hrossakjöt]] *[[Beinakerling]] *[[Íslensk jól]] **[[Þorláksmessa]] ***[[Skata (aðgreining)|Skata]] ***[[Brennivín]] **[[Grýla]] **[[Jólasveinarnir]] **[[Jólakötturinn]] **„að dansa út jól" á þrettánda ***[[Máninn hátt á himni skín]] ***[[Nú er glatt í hverjum hól]] ***[[Ólafur liljurós]] ***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]] **Kvæði tengd jólum ***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]] ***[[Aðfangadagur dauða míns]] ***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]] ***[[Grýlukvæði]] ***[[Kvæðið af stallinum Kristí]] ***[[Góða veislu gjöra skal]] **[[Íslensku jólasveinarnir]] **[[Þrettándinn]] *[[Þrælapör]] *[[Tröllskessa]] *[[Berserkur]] *[[Arnarvatnsheiði]] *Minningargreinar (sem bókmenntagrein) Ókláruð verkefni, tengt greinum: * Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal * Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum) * Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði oj0j39vfuk20c08hqstjj8n38jto7hd Eldgosið við Meradali 2022 0 168838 1763887 1763770 2022-08-06T10:59:16Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki Þann [[3. ágúst]] árið 2022, rúmu ári eftir að [[eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Eldgosið við Fagradalsfjall]] lauk opnaðist um 300 metra löng sprunga við norðanverða [[Meradalir|Meradali]], við norðurenda hrauns sem rann 2021, og nálægt vestari Meradalahnjúk. Sprungan var lengri og gosið öflugra en í síðasta gosi þegar það hófst. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/segir-sprunguna-lengri-en-i-sidasta-gosi Segir sprunguna lengri en í síðasta gosi]RÚV, sótt 3. ágúst 2022 </ref> <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/gosid-fimm-til-tiu-sinnum-oflugra-en-i-fyrra Gosið fimm til tíu sinnum öflugra en í fyrra] RÚV, sótt 3. ágúst 2022</ref> ==Þróun== *6. ágúst: Sprungan hefur dregist saman og virkni er í 3 gosopum/gígum. Hættusvæði hefur verið skilgeint og möguleiki er á nýjum sprungum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/06/engin-merki-um-nyjar-gossprungur Engin merki um nýjar gossprungur] RÚV, sótt 6. ágúst 2022</ref> ==Tenglar== *[https://jardvis.hi.is/eldgos_i_meradolum Upplýsingasíða Jarðvísindastofnunar] ==Tilvísanir== [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Eldgos á Íslandi]] 5rzbmqz136sjlbg5iwt7jtmdrnfx2tn 1763888 1763887 2022-08-06T11:01:29Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Meradalir 2022-08-04.jpg|thumb|Gosið 4. ágúst.]] Þann [[3. ágúst]] árið 2022, rúmu ári eftir að [[eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Eldgosið við Fagradalsfjall]] lauk opnaðist um 300 metra löng sprunga við norðanverða [[Meradalir|Meradali]], við norðurenda hrauns sem rann 2021, og nálægt vestari Meradalahnjúk. Sprungan var lengri og gosið öflugra en í síðasta gosi þegar það hófst. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/segir-sprunguna-lengri-en-i-sidasta-gosi Segir sprunguna lengri en í síðasta gosi]RÚV, sótt 3. ágúst 2022 </ref> <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/gosid-fimm-til-tiu-sinnum-oflugra-en-i-fyrra Gosið fimm til tíu sinnum öflugra en í fyrra] RÚV, sótt 3. ágúst 2022</ref> ==Þróun== *6. ágúst: Sprungan hefur dregist saman og virkni er í 3 gosopum/gígum. Hættusvæði hefur verið skilgeint og möguleiki er á nýjum sprungum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/06/engin-merki-um-nyjar-gossprungur Engin merki um nýjar gossprungur] RÚV, sótt 6. ágúst 2022</ref> ==Tenglar== *[https://jardvis.hi.is/eldgos_i_meradolum Upplýsingasíða Jarðvísindastofnunar] ==Tilvísanir== [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Eldgos á Íslandi]] jv90dhktt2wp8rh5mkpxg5ow91lxrws 1763889 1763888 2022-08-06T11:02:04Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Meradalir 2022-08-04.jpg|thumb|Gosið 4. ágúst.]] Þann [[3. ágúst]] árið 2022, rúmu ári eftir að [[eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Eldgosið við Fagradalsfjall]] lauk opnaðist um 300 metra löng sprunga við norðanverða [[Meradalir|Meradali]], við norðurenda hrauns sem rann 2021, og nálægt vestari Meradalahnjúk. Sprungan var lengri og gosið öflugra en í síðasta gosi þegar það hófst. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/segir-sprunguna-lengri-en-i-sidasta-gosi Segir sprunguna lengri en í síðasta gosi]RÚV, sótt 3. ágúst 2022 </ref> <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/gosid-fimm-til-tiu-sinnum-oflugra-en-i-fyrra Gosið fimm til tíu sinnum öflugra en í fyrra] RÚV, sótt 3. ágúst 2022</ref> ==Þróun== *6. ágúst: Sprungan hefur dregist saman og virkni er í 3 gosopum/gígum. Hættusvæði hefur verið skilgreint og möguleiki er á nýjum sprungum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/06/engin-merki-um-nyjar-gossprungur Engin merki um nýjar gossprungur] RÚV, sótt 6. ágúst 2022</ref> ==Tenglar== *[https://jardvis.hi.is/eldgos_i_meradolum Upplýsingasíða Jarðvísindastofnunar] ==Tilvísanir== [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Eldgos á Íslandi]] 6rcspj9r55fobfx1m0dj8f85s2f2mx8 Wenzhou 0 168839 1763824 1763789 2022-08-05T17:13:30Z Dagvidur 4656 Lagaði mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] h04u5pblle2ou14lksu1gwrekmdfzmv 1763861 1763824 2022-08-06T00:39:25Z Dagvidur 4656 /* Landafræði */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 4wjpgqggcuiv42vydigveumhc3qesnj 1763862 1763861 2022-08-06T00:42:13Z Dagvidur 4656 /* „Wenzhou módelið“ fyrirmynd */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] g57h2cf3md2ge139g20jmf87k6264bg 1763863 1763862 2022-08-06T00:45:23Z Dagvidur 4656 /* Keisaratímar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 3ssekjw49043lmop8pbsx2be28p1upl 1763864 1763863 2022-08-06T00:48:10Z Dagvidur 4656 /* 19. og 20. öld */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 4604s0bg76ubvfxgm27k11ck0ihamdz 1763865 1763864 2022-08-06T00:50:32Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 9qgo3mut3jpujq4z9z00k7vr9rowwva 1763866 1763865 2022-08-06T00:52:45Z Dagvidur 4656 /* „Wenzhou módelið“ fyrirmynd */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt='''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb| Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ge7sv681skx18uauvtwmc5944ohpkcm 1763867 1763866 2022-08-06T00:54:56Z Dagvidur 4656 /* „Wenzhou módelið“ fyrirmynd */ Laga mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.</small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 2wursd2fuz8qc0tw79tog6bk09fu2sh 1763868 1763867 2022-08-06T00:55:29Z Dagvidur 4656 /* „Wenzhou módelið“ fyrirmynd */ Bæti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] dp6qrydxy1jxtxqi1ivjs6txb1i92x4 1763869 1763868 2022-08-06T01:07:15Z Dagvidur 4656 /* Fornsaga */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] l9nxcpi7pfqcvrrpc72f3oivekb0sqc 1763870 1763869 2022-08-06T01:11:47Z Dagvidur 4656 /* Samtímaborg */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] nrafz3b1e9jjfuhcwj1k2a3x7f57l7m 1763871 1763870 2022-08-06T01:17:03Z Dagvidur 4656 /* „Wenzhou módelið“ fyrirmynd */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] <small>[[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.]]</small> [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] f4fd026vzxc0fvwfa8k5uhagup8c8lm 1763872 1763871 2022-08-06T01:25:10Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] <small>[[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.]]</small> [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] lrlchorseq15mjfm479l9qfwvev36nz 1763873 1763872 2022-08-06T01:31:45Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við myndum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] <small>[[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.]]</small> [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs borgarinnar, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] le2p7d19hxq79ejxo667zsops5ag20h 1763874 1763873 2022-08-06T01:32:51Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Lagaði mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] <small>[[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.]]</small> [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] ftkuaje0at3gl5p6mejuqefrv7wuory 1763875 1763874 2022-08-06T01:38:31Z Dagvidur 4656 /* Landafræði */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] <small>[[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.]]</small> [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] mkpw000jh90ybepvj6gz0eo1j42z0wm 1763876 1763875 2022-08-06T01:41:32Z Dagvidur 4656 Mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin''' er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] l019gn7phj8ewljwd2sdb75qqluqn94 1763877 1763876 2022-08-06T01:43:09Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 7nfkzunoj27w7regpk26kjef13snthp 1763878 1763877 2022-08-06T01:49:40Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.|thumb|<small>[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 537ujkg88it9kt5umxzke90esrjyl07 1763879 1763878 2022-08-06T01:50:38Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] rrpqk9srjnnkv29ckgebqfgt2ahjd6n 1763880 1763879 2022-08-06T02:04:14Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 9mulqxkz1a5b07axtd8r44sfs6po9eb 1763881 1763880 2022-08-06T02:12:35Z Dagvidur 4656 /* Stjórnsýsla */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] pfa83be6f8b7wf5d1eddyzz6tcw0q6b 1763882 1763881 2022-08-06T02:13:32Z Dagvidur 4656 /* Veðurfar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] lt8klqf8o3puhatrdkubrmovc8io12d 1763883 1763882 2022-08-06T02:14:05Z Dagvidur 4656 /* Tengt efni */ Bætti við mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetra á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs sem er aðallega notaður fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss, í 200.000 fm byggingu.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] pu66vbzwv8l9vnf4u7lwjj9enn1ij4r 1763884 1763883 2022-08-06T02:27:46Z Dagvidur 4656 /* Efnahagur og atvinnulíf */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði, Bætti við tenglum wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|<small>'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.</small>]] [[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| <small>Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.</small>]] [[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|<small>Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.</small>]] '''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar. Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref name=":0" /></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]]. == Saga == === Fornsaga === [[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|<small>'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500  f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small> === Keisaratímar === [[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|<small>'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small> Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small> Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small> === 19. og 20. öld === [[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|<small>'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi. Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small> Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> === Samtímaborg === [[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|<small>Horft yfir Wenzhou borg.</small>]] Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou. Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small> === „Wenzhou módelið“ fyrirmynd === [[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|<small>'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|<small>'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.</small>]] [[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|<small>'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small> Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small> „Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small> Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small> == Landafræði == [[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|<small>Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|<small>'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.</small>]] Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small> Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri. Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small> Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum. Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small> Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small> Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small> == Veðurfar == Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small> Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.). {| class="wikitable" |+ ! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big> |- !<small>Mánuður</small> !<small>Jan.</small> !<small>Feb.</small> !<small>Mar.</small> !<small>Apr.</small> !<small>Maí</small> !<small>Jún.</small> !<small>Júl.</small> !<small>Ágú.</small> !<small>Sep.</small> !<small>Okt.</small> !<small>Nóv.</small> !<small>Des.</small> !<small>Árið</small> |- !<small>Meðalhiti (°C)</small> |<small>8,0</small> |<small>8,5</small> |<small>11,4</small> |<small>16,3</small> |<small>20,8</small> |<small>24,6</small> |<small>28,0</small> |<small>28,0</small> |<small>24,9</small> |<small>20,4</small> |<small>15,5</small> |<small>17,1</small> |<small>18,1</small> |- !<small>Meðalúrkoma (mm)</small> |<small>58.3</small> |<small>82,7</small> |<small>145,1</small> |<small>161,7</small> |<small>203,4</small> |<small>245,5</small> |<small>178,4</small> |<small>250,1</small> |<small>204,9</small> |<small>95,0</small> |<small>74,7</small> |<small>42,6</small> |<small>1.742,4</small> |- !<small>Sólarstundir</small> |<small>113,2</small> |<small>90,5</small> |<small>96,4</small> |<small>119,5</small> |<small>122,0</small> |<small>126,9</small> |<small>214,8</small> |<small>213,3</small> |<small>166,2</small> |<small>157,0</small> |<small>138,2</small> |<small>148,0</small> |<small>1.706</small> |- | colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>'' |} == Stjórnsýsla == Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi í borginni 3,6 milljónir manna, en um 9.6 milljónir bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar. Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small> Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> [[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| <small>Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]] {| class="wikitable mw-collapsible" |- ! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou |- |- ! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small> ! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small> ! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small> ! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>''' |- | align=left | <small>Lucheng hverfi</small> | align=left | <small>鹿城区</small> | align=right| <small>1.167.164</small> | align=right| <small>294</small> |- | align=left |<small>Longwan hverfi</small> | align=left |<small>龙湾区</small> | align=right |<small>725.049</small> | align=right |<small>279</small> |- | align="left" |<small>Ouhai hverfi</small> | align="left" |<small>瓯海区</small> | align="right" |<small>963.238</small> | align="right" |<small>614</small> |- | align="left" |<small>Dongtou hverfi</small> | align="left" |<small>洞头区</small> | align="right" |<small>148.807</small> | align="right" |<small>100</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>''' |- | align="left" | <small>Yongjia sýsla</small> | align="left" | <small>永嘉县</small> | align="right" | <small>869.548</small> | align="right" | <small>2.674</small> |- | align="left" | <small>Pingyang sýsla</small> | align="left" | <small>平阳县</small> | align="right" | <small>863.166</small> | align="right" | <small>1.042</small> |- | align="left" | <small>Cangnan sýslu</small> | align="left" | <small>苍南县</small> | align="right" | <small>843.959</small> | align="right" | <small>1.088</small> |- | align="left" | <small>Wencheng sýsla</small> | align="left" | <small>文成县</small> | align="right" | <small>288.168</small> | align="right" | <small>1.271</small> |- | align="left" |<small>Taishun sýsla</small> | align="left" |<small>泰顺县</small> | align="right" |<small>265.973</small> | align="right" |<small>1.762</small> |- style="background:#d3d3d3;" | colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>''' |- | align=left | <small>Rui'an borg</small> | align=left | <small>瑞安市</small> | align=right| <small>1.520.046</small> | align=right| <small>1.271</small> |- | align=left | <small>Yueqing borg</small> | align=left | <small>乐清市</small> | align=right| <small>1.453.090</small> | align=right| <small>1.174</small> |- | align=left | <small>Longgang borg</small> | align=left | <small>龙港市</small> | align=right| <small>464.695</small> | align=right| <small>184</small> |} == Efnahagur og atvinnulíf == [[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni sem er 282,4 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.|thumb|<small>'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 kílómetrar og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.<ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|<small>'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] [[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT) hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.|thumb|<small>'''[[Borgarlína|Borgarlínukerfi]] Wenzhou (BRT)''' hraðflutningakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Í dag eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.</small>]] [[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er með 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss.|thumb|<small>'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasalur og 200 sæta fjölnota leikhús.</small>]] [[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|<small>'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.</small>]] Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small> Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small> Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small> Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small> == Tengt efni == [[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|<small>Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]] * [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku. * Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl. * Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. * [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]] * Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl. * [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]] == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Borgir í Kína]] 6zlxk58ipsr4924ieto22tsjrfnbj6g Orenburg 0 168852 1763817 2022-08-05T15:17:13Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Orenburg]] á [[Orenbúrg]] yfir tilvísun wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Orenbúrg]] 63p7xs5tf7mcdosvotq489iuvet7y0y Blockchain 0 168853 1763823 2022-08-05T16:38:09Z Siggason 12601 Siggason færði [[Blockchain]] á [[Bálkakeðja]]: Breyta úr enska heiti yfir í það íslenska wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Bálkakeðja]] 7tujeujqldmxkrz1zjufsz42lpbzih2 Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn 0 168854 1763826 2022-08-05T17:47:09Z Dagvidur 4656 Stofna síðu um Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllinn meginflughöfn Wenzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína. wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.|thumb|Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.]] [[Mynd:温州空港の1F到着ロビー.jpg|alt=Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.|thumb|Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.]] [[Mynd:WZ-MTR_Airport_Station.jpg|alt=Sérstöð neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|Sérstöð neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.]] '''Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan''' ([[IATA]]: '''WNZ''', [[ICAO]]: '''ZSWZ''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''温州龙湾国际机场''; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu Yóngqiáng Jīchǎng)'' er meginflughöfn [[Wenzhou]], [[Zhejiang| Zhejiang héraðs]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína.<ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/8/27/art_1231296_37282689.html|titill=Wenzhou Longwan International Airport|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=27. ágúst|ár=2019|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> <ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan International Airport|date=2022-07-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_International_Airport&oldid=1096189976|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref> Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann hefur tvær farþegamiðstöðvar. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/airport.htm Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug sem nær yfir 129.500 ㎡ svæði og T2 fyrir innanlandsflug, sem er 534.000 ㎡. http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/8/27/art_1231296_37282689.html Wenzhou Longwan International Airport Date:2019-08-27 Source:Wenzhou·China Wenzhou Municipal People's Government Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi. https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA == Saga == Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllur var opnaður fyrir borgaralegt flug árið 1990. Síðan þá, vegna mikillar fjölgunar farþega hefur völlurinn og tengdir samgönguinnviðir verið í stækkunarferli. Annar byggingaráfangi flugvallarins tók til starfa árið 2008 með nýrri flugstöðvarbygginguog árið 2018 opnaði önnur 16.000 fermetra farþegamiðstöð með getu til að taka við um 15 milljónum farþega árlega. https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA#%E5%8E%86%E5%8F%B2 Nú er unnið að þriðja áfanga stækkunar flugvallarins sem á að ljúka árið 2030. Hann felur í sér byggingu annarrar flugbrautar (3.600 metrar á lengd), lengingu núverandi flugbrautar um 400 metra, og byggingu þriðju flugstöðvarinnar (T3), stækkun T2 flugstöðvarinnar og byggingu nýrri 104.000 fermetrar vörugeymslu. Árið 2030 mun flugvöllurinn hafa getur til að taka á móti 30 milljónum flugfarþega árlega, annast 232.000 flug og taka á móti 400.000 tonn af farmi. http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2020-11/05/c_652806.htm http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2020-11/05/c_652806.htm Wenzhou airport to launch 3rd-phase expansion November 5, 2020 The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government. Verkefnið, sem nemur alls 20 milljörðum júana (3,03 milljörðum dala) í fjárfestingu, Á sama skapi hafa flugbrautir verið í framþróun og stækkun. Nú eru þar tvær samhliða flugbrautir sem er 3.200 metrar að lengd og önnur sem þjónar sem neyðarbraut. https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA#%E5%8E%86%E5%8F%B2 Nú er unnið að uppfærslu fyrri farþegamiðstöðvar. Þegar því lýkur verður hún notuð til alþjóðaflugs, en hin sem innanlandsflugstöð. https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA#%E5%8E%86%E5%8F%B2 Í júní 2011 samþykktu stjórnvöld að færa flugvöllinn í „fyrsta flokks höfn“, sem gerir kleift að opna hann fyrir lendingar erlendra flugvéla. Sama ár hófst flug til Taipei borgar í Taívan. Ári síðar opnaði flug til Suður-Kóreu. Árið 2013 komst á áætlunarflug til Bangkok, Taílandi. Sama ár hófst flug til Rómar á Ítalíu. Samgöngur við flugvöllinn eru einnig í mikilli uppbyggingu. Sérstöð lestarstöð flugvallarins opnaði árið 2019. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínan í Wenzhou fara í gegnum T2 flugstöðina á flugvellinum. S1 línan tengir Suðurbrautarstöð og aðalbrautarstöð borgarinnar við flugvöllinn. S2 sem er í uppbyggingu tengir flugvöllinn við nærliggjandi undirborgir. https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%9C%BA%E5%9C%BA%E7%AB%99_(%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82) https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF Lagðir hafa verið umfangsmiklir þjóðvegir sem tengja flugvöllinn betur við nágrannaborgir og hverfi. Byggðar hafa verið járnbrautarlestartengingar, léttlestir og neðanjarðarlestir. Það er hluti af áformum um að styrkja Wenzhou sem svæðisbundna samgöngumiðstöð í austurhluta Kína. https://www.wzair.cn/gywm/ghfz/index.html?rxLoad=1&_rand=1659720222654 == Samgöngur við flugvöllinn == Flugvöllurinn er tengdur borginni með ýmsum samgöngutækjum. [[Snarlest|snarlestir]] tengja flughöfnina við miðborg Wenzhou. Að auki tengja [[Strætisvagn|strætisvagnar]] og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Fyrirhugað er að byggja fleiri vega- og lestartengingar. == Flugfélög == Mörg flugfélög starfa á hinum flugvellinum bæði farþegaflugfélög og farmflugfélög. Dæmi um umsvifamikil flugfélög eru: ''China International Airlines'', ''China Eastern Airlines'', ''China Southern Airlines'', ''Shanghai Airlines'', ''Loong Airlines'', og ''China Airlines'' == Flugleiðir == Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða. http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/8/27/art_1231296_37282689.html Wenzhou Longwan International Airport Date:2019-08-27 Source:Wenzhou·China Wenzhou Municipal People's Government Margir áfangastaðir flugvallarins eru innan Kína, þar sem hann þjónar flestum stærri borgum landsins. Flugvöllurinn er fyrst og fremst nýttur til innanlandsflugs í Kína. https://www.flightconnections.com/flights-from-wenzhou-wnz == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=WNZ}} == Tenglar == * [[Wenzhou]] borg * Kínverskur vefur [https://www.wzair.cn/ Wenzhou Longwan alþjóðaflugvallarins] Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/airport.htm um Wenzhou Longwan flugvöllinn.]. Almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, samgöngur almenningsvagna o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://en.wikipedia.org/wiki/Wenzhou_Longwan_International_Airport|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82#%E4%BA%A4%E9%80%9A|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] g4ys0b47sx3gnxk3wdz9l7imsxvfr8g 1763827 1763826 2022-08-05T17:57:08Z Dagvidur 4656 Laga tengla wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.|thumb|Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.]] [[Mynd:温州空港の1F到着ロビー.jpg|alt=Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.|thumb|Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.]] [[Mynd:WZ-MTR_Airport_Station.jpg|alt=Sérstöð neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|Sérstöð neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.]] '''Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan''' ([[IATA]]: '''WNZ''', [[ICAO]]: '''ZSWZ''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''温州龙湾国际机场''; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu Yóngqiáng Jīchǎng)'' er meginflughöfn [[Wenzhou]], [[Zhejiang| Zhejiang héraðs]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína.<ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/8/27/art_1231296_37282689.html|titill=Wenzhou Longwan International Airport|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=27. ágúst|ár=2019|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> <ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan International Airport|date=2022-07-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_International_Airport&oldid=1096189976|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref><ref name=":1">{{Citation|title=温州龙湾国际机场|date=2022-08-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=73068293|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref> Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann hefur tvær farþegamiðstöðvar. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug sem nær yfir 129.500 m<sup>2</sup> svæði og T2 fyrir innanlandsflug, sem er 534.000 m<sup>2</sup>.<ref name=":0" /> Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.<ref name=":1" /> == Saga == Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllur var opnaður fyrir borgaralegt flug árið 1990. Síðan þá, vegna mikillar fjölgunar farþega hefur völlurinn og tengdir samgönguinnviðir verið í stækkunarferli. Annar byggingaráfangi flugvallarins tók til starfa árið 2008 með nýrri flugstöðvarbygginguog árið 2018 opnaði önnur 16.000 fermetra farþegamiðstöð með getu til að taka við um 15 milljónum farþega árlega.<ref name=":1" /> Nú er unnið að þriðja áfanga stækkunar flugvallarins sem á að ljúka árið 2030. Hann felur í sér byggingu annarrar flugbrautar (3.600 metrar á lengd), lengingu núverandi flugbrautar um 400 metra, og byggingu þriðju flugstöðvarinnar (T3), stækkun T2 flugstöðvarinnar og byggingu nýrri 104.000 fermetrar vörugeymslu. Árið 2030 mun flugvöllurinn hafa getur til að taka á móti 30 milljónum flugfarþega árlega, annast 232.000 flug og taka á móti 400.000 tonn af farmi.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2020-11/05/c_652806.htm|titill=Wenzhou airport to launch 3rd-phase expansion|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=5. nóvember|ár=2020|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> Verkefnið, sem nemur alls 20 milljörðum júana (3,03 milljörðum dala) í fjárfestingu, Á sama skapi hafa flugbrautir verið í framþróun og stækkun. Nú eru þar tvær samhliða flugbrautir sem er 3.200 metrar að lengd og önnur sem þjónar sem neyðarbraut. Nú er unnið að uppfærslu fyrri farþegamiðstöðvar. Þegar því lýkur verður hún notuð til alþjóðaflugs, en hin sem innanlandsflugstöð.<ref name=":1" /> Í júní 2011 samþykktu stjórnvöld að færa flugvöllinn í „fyrsta flokks höfn“, sem gerir kleift að opna hann fyrir lendingar erlendra flugvéla. Sama ár hófst flug til Taipei borgar í Taívan. Ári síðar opnaði flug til Suður-Kóreu. Árið 2013 komst á áætlunarflug til Bangkok, Taílandi. Sama ár hófst flug til Rómar á Ítalíu. Samgöngur við flugvöllinn eru einnig í mikilli uppbyggingu. Sérstöð lestarstöð flugvallarins opnaði árið 2019. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínan í Wenzhou fara í gegnum T2 flugstöðina á flugvellinum. S1 línan tengir Suðurbrautarstöð og aðalbrautarstöð borgarinnar við flugvöllinn. S2 sem er í uppbyggingu tengir flugvöllinn við nærliggjandi undirborgir.<ref>{{Citation|title=机场站 (温州市)|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%9C%BA%E5%9C%BA%E7%AB%99_(%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82)&oldid=71607519|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref> Lagðir hafa verið umfangsmiklir þjóðvegir sem tengja flugvöllinn betur við nágrannaborgir og hverfi. Byggðar hafa verið járnbrautarlestartengingar, léttlestir og neðanjarðarlestir. Það er hluti af áformum um að styrkja Wenzhou sem svæðisbundna samgöngumiðstöð í austurhluta Kína.<ref>{{Cite web|url=https://www.wzair.cn/gywm/ghfz/index.html?rxLoad=1&_rand=1659720222654|title=温州机场 规划发展|website=www.wzair.cn|access-date=2022-08-05}}</ref> == Samgöngur við flugvöllinn == Flugvöllurinn er tengdur borginni með ýmsum samgöngutækjum. [[Snarlest|snarlestir]] tengja flughöfnina við miðborg Wenzhou. Að auki tengja [[Strætisvagn|strætisvagnar]] og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Fyrirhugað er að byggja fleiri vega- og lestartengingar. == Flugfélög == Mörg flugfélög starfa á hinum flugvellinum bæði farþegaflugfélög og farmflugfélög. Dæmi um umsvifamikil flugfélög eru: ''China International Airlines'', ''China Eastern Airlines'', ''China Southern Airlines'', ''Shanghai Airlines'', ''Loong Airlines'', og ''China Airlines'' == Flugleiðir == Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða.<ref name=":0" /> Margir áfangastaðir flugvallarins eru innan Kína, þar sem hann þjónar flestum stærri borgum landsins. Flugvöllurinn er fyrst og fremst nýttur til innanlandsflugs í Kína.<ref>{{Cite web|url=https://www.flightconnections.com/flights-from-wenzhou-wnz|title=Direct flights from Wenzhou (WNZ) - FlightConnections|website=www.flightconnections.com|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref> == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=WNZ}} == Tenglar == * [[Wenzhou]] borg * Kínverskur vefur [https://www.wzair.cn/ Wenzhou Longwan alþjóðaflugvallarins] Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/airport.htm um Wenzhou Longwan flugvöllinn.]. Almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, samgöngur almenningsvagna o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://en.wikipedia.org/wiki/Wenzhou_Longwan_International_Airport|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82#%E4%BA%A4%E9%80%9A|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] 2gujl0fbshsh9ychjfkf5a9o06h3u9z 1763828 1763827 2022-08-05T17:59:37Z Dagvidur 4656 Laga tengla wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.|thumb|<small>Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.</small>]] [[Mynd:温州空港の1F到着ロビー.jpg|alt=Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.|thumb|<small>Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.</small>]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|<small>Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.</small>]] [[Mynd:WZ-MTR_Airport_Station.jpg|alt=Sérstöð neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|<small>Sérstök neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.</small>]] '''Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan''' ([[IATA]]: '''WNZ''', [[ICAO]]: '''ZSWZ''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''温州龙湾国际机场''; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu Yóngqiáng Jīchǎng)'' er meginflughöfn [[Wenzhou]], [[Zhejiang| Zhejiang héraðs]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/8/27/art_1231296_37282689.html|titill=Wenzhou Longwan International Airport|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=27. ágúst|ár=2019|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan International Airport|date=2022-07-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_International_Airport&oldid=1096189976|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref><ref name=":1">{{Citation|title=温州龙湾国际机场|date=2022-08-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=73068293|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann hefur tvær farþegamiðstöðvar. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug sem nær yfir 129.500 m<sup>2</sup> svæði og T2 fyrir innanlandsflug, sem er 534.000 m<sup>2</sup>.<small><ref name=":0" /></small> Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.<small><ref name=":1" /></small> == Saga == Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllur var opnaður fyrir borgaralegt flug árið 1990. Síðan þá, vegna mikillar fjölgunar farþega hefur völlurinn og tengdir samgönguinnviðir verið í stækkunarferli. Annar byggingaráfangi flugvallarins tók til starfa árið 2008 með nýrri flugstöðvarbygginguog árið 2018 opnaði önnur 16.000 fermetra farþegamiðstöð með getu til að taka við um 15 milljónum farþega árlega.<small><ref name=":1" /></small> Nú er unnið að þriðja áfanga stækkunar flugvallarins sem á að ljúka árið 2030. Hann felur í sér byggingu annarrar flugbrautar (3.600 metrar á lengd), lengingu núverandi flugbrautar um 400 metra, og byggingu þriðju flugstöðvarinnar (T3), stækkun T2 flugstöðvarinnar og byggingu nýrri 104.000 fermetrar vörugeymslu. Árið 2030 mun flugvöllurinn hafa getur til að taka á móti 30 milljónum flugfarþega árlega, annast 232.000 flug og taka á móti 400.000 tonn af farmi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2020-11/05/c_652806.htm|titill=Wenzhou airport to launch 3rd-phase expansion|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=5. nóvember|ár=2020|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Verkefnið, sem nemur alls 20 milljörðum júana (3,03 milljörðum dala) í fjárfestingu, Á sama skapi hafa flugbrautir verið í framþróun og stækkun. Nú eru þar tvær samhliða flugbrautir sem er 3.200 metrar að lengd og önnur sem þjónar sem neyðarbraut. Nú er unnið að uppfærslu fyrri farþegamiðstöðvar. Þegar því lýkur verður hún notuð til alþjóðaflugs, en hin sem innanlandsflugstöð.<small><ref name=":1" /></small> Í júní 2011 samþykktu stjórnvöld að færa flugvöllinn í „fyrsta flokks höfn“, sem gerir kleift að opna hann fyrir lendingar erlendra flugvéla. Sama ár hófst flug til Taipei borgar í Taívan. Ári síðar opnaði flug til Suður-Kóreu. Árið 2013 komst á áætlunarflug til Bangkok, Taílandi. Sama ár hófst flug til Rómar á Ítalíu. Samgöngur við flugvöllinn eru einnig í mikilli uppbyggingu. Sérstöð lestarstöð flugvallarins opnaði árið 2019. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínan í Wenzhou fara í gegnum T2 flugstöðina á flugvellinum. S1 línan tengir Suðurbrautarstöð og aðalbrautarstöð borgarinnar við flugvöllinn. S2 sem er í uppbyggingu tengir flugvöllinn við nærliggjandi undirborgir.<small><ref>{{Citation|title=机场站 (温州市)|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%9C%BA%E5%9C%BA%E7%AB%99_(%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82)&oldid=71607519|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Lagðir hafa verið umfangsmiklir þjóðvegir sem tengja flugvöllinn betur við nágrannaborgir og hverfi. Byggðar hafa verið járnbrautarlestartengingar, léttlestir og neðanjarðarlestir. Það er hluti af áformum um að styrkja Wenzhou sem svæðisbundna samgöngumiðstöð í austurhluta Kína.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.wzair.cn/gywm/ghfz/index.html?rxLoad=1&_rand=1659720222654|title=温州机场 规划发展|website=www.wzair.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> == Samgöngur við flugvöllinn == Flugvöllurinn er tengdur borginni með ýmsum samgöngutækjum. [[Snarlest|snarlestir]] tengja flughöfnina við miðborg Wenzhou. Að auki tengja [[Strætisvagn|strætisvagnar]] og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Fyrirhugað er að byggja fleiri vega- og lestartengingar. == Flugfélög == Mörg flugfélög starfa á hinum flugvellinum bæði farþegaflugfélög og farmflugfélög. Dæmi um umsvifamikil flugfélög eru: ''China International Airlines'', ''China Eastern Airlines'', ''China Southern Airlines'', ''Shanghai Airlines'', ''Loong Airlines'', og ''China Airlines'' == Flugleiðir == Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða.<ref name=":0" /> Margir áfangastaðir flugvallarins eru innan Kína, þar sem hann þjónar flestum stærri borgum landsins. Flugvöllurinn er fyrst og fremst nýttur til innanlandsflugs í Kína.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.flightconnections.com/flights-from-wenzhou-wnz|title=Direct flights from Wenzhou (WNZ) - FlightConnections|website=www.flightconnections.com|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=WNZ}} == Tenglar == * [[Wenzhou]] borg * Kínverskur vefur [https://www.wzair.cn/ Wenzhou Longwan alþjóðaflugvallarins] Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/airport.htm um Wenzhou Longwan flugvöllinn.]. Almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, samgöngur almenningsvagna o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://en.wikipedia.org/wiki/Wenzhou_Longwan_International_Airport|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82#%E4%BA%A4%E9%80%9A|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] hhxkl93pdtnh9eokkepmoivdbsv59xt 1763838 1763828 2022-08-05T19:58:23Z Dagvidur 4656 Laga tengla og snyrt wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.|thumb|<small>Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.</small>]] [[Mynd:温州空港の1F到着ロビー.jpg|alt=Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.|thumb|<small>Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.</small>]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|<small>Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.</small>]] [[Mynd:WZ-MTR_Airport_Station.jpg|alt=Sérstöð neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|<small>Sérstök neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.</small>]] '''Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan''' ([[IATA]]: '''WNZ''', [[ICAO]]: '''ZSWZ''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''温州龙湾国际机场''; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu Yóngqiáng Jīchǎng)'' er meginflughöfn [[Wenzhou]] borgar í [[Zhejiang| Zhejiang héraði]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/8/27/art_1231296_37282689.html|titill=Wenzhou Longwan International Airport|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=27. ágúst|ár=2019|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan International Airport|date=2022-07-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_International_Airport&oldid=1096189976|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref><ref name=":1">{{Citation|title=温州龙湾国际机场|date=2022-08-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=73068293|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug sem nær yfir 129.500 m<sup>2</sup> svæði og T2 fyrir innanlandsflug, sem er 534.000 m<sup>2</sup>.<small><ref name=":0" /></small> Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.<small><ref name=":1" /></small> == Saga == Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllur var opnaður fyrir borgaralegt flug árið 1990. Síðan þá, vegna mikillar fjölgunar farþega, hefur völlurinn og tengdir samgönguinnviðir verið í stækkunarferli. Annar byggingaráfangi flugvallarins tók til starfa árið 2008 með nýrri flugstöðvarbygginguog árið 2018 opnaði önnur 16.000 fermetra farþegamiðstöð með getu til að taka við um 15 milljónum farþega árlega.<small><ref name=":1" /></small> Nú er unnið að þriðja áfanga stækkunar flugvallarins sem á að ljúka árið 2030. Hann felur í sér byggingu annarrar flugbrautar (3.600 metrar á lengd), lengingu núverandi flugbrautar um 400 metra, og byggingu þriðju flugstöðvarinnar (T3), stækkun T2 flugstöðvarinnar og byggingu nýrri 104.000 fermetrar vörugeymslu. Árið 2030 á flugvöllurinn að geta tekið á móti 30 milljónum flugfarþega á ári, annast 232.000 flug og taka á móti 400.000 tonn af farmi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2020-11/05/c_652806.htm|titill=Wenzhou airport to launch 3rd-phase expansion|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=5. nóvember|ár=2020|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á sama skapi hafa flugbrautir verið í framþróun og stækkun. Nú eru þar tvær samhliða flugbrautir sem er 3.200 metrar að lengd og önnur sem þjónar sem neyðarbraut. Nú er unnið að uppfærslu fyrri farþegamiðstöðvar. Þegar því lýkur verður hún notuð til alþjóðaflugs, en hin sem innanlandsflugstöð.<small><ref name=":1" /></small> Í júní 2011 samþykktu stjórnvöld að skilgreina flugvöllinn sem „fyrsta flokks flughöfn“, sem gerir kleift að opna hann fyrir lendingar erlendra flugvéla. Sama ár hófst flug til [[Taípei]] borgar í [[Taívan]]. Ári síðar opnaði flug til [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Árið 2013 komst á áætlunarflug til [[Bangkok]], [[Taíland|Taílandi]]. Sama ár hófst flug til [[Róm|Rómar]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Samgöngur við flugvöllinn eru einnig í mikilli uppbyggingu. Sérstök neðanjarðarlestarstöð flugvallarins opnaði árið 2019. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínan í Wenzhou fara í gegnum T2 flugstöðina á flugvellinum. S1 línan tengir Suðurbrautarstöð borgarinnar og aðalbrautarstöð við flugvöllinn. S2 sem er í uppbyggingu mun tengja flugvöllinn við nærliggjandi borgir.<small><ref>{{Citation|title=机场站 (温州市)|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%9C%BA%E5%9C%BA%E7%AB%99_(%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82)&oldid=71607519|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Lagðir hafa verið þjóðvegir sem tengja flugvöllinn betur við nágrannaborgir og hverfi. Byggðar hafa verið járnbrautarlestartengingar, léttlestir og neðanjarðarlestir. Það er hluti af áformum um að styrkja Wenzhou sem svæðisbundna samgöngumiðstöð í austurhluta Kína.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.wzair.cn/gywm/ghfz/index.html?rxLoad=1&_rand=1659720222654|title=温州机场 规划发展|website=www.wzair.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> == Samgöngur við flugvöllinn == Flugvöllurinn er tengdur borginni með ýmsum samgöngutækjum. Lestir og [[Snarlest|snarlestir]] tengja flughöfnina við miðborg Wenzhou. Að auki tengja [[Strætisvagn|strætisvagnar]] og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Fyrirhugað er að byggja fleiri vega- og lestartengingar. == Flugfélög == Mörg flugfélög starfa á hinum flugvellinum bæði farþegaflugfélög og farmflugfélög. Dæmi um umsvifamikil flugfélög eru: ''China International Airlines'', ''China Eastern Airlines'', ''China Southern Airlines'', ''Shanghai Airlines'', ''Loong Airlines'', og ''China Airlines'' == Flugleiðir == Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða.<small><ref name=":0" /></small> Margir áfangastaðir flugvallarins eru innan Kína, þar sem hann þjónar flestum stærri borgum landsins. Flugvöllurinn er fyrst og fremst nýttur til innanlandsflugs í Kína.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.flightconnections.com/flights-from-wenzhou-wnz|title=Direct flights from Wenzhou (WNZ) - FlightConnections|website=www.flightconnections.com|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=WNZ}} == Tenglar == * [[Wenzhou]] borg * Kínverskur vefur [https://www.wzair.cn/ Wenzhou Longwan alþjóðaflugvallarins] Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/airport.htm um Wenzhou Longwan flugvöllinn.]. Almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, samgöngur almenningsvagna o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://en.wikipedia.org/wiki/Wenzhou_Longwan_International_Airport|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82#%E4%BA%A4%E9%80%9A|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] h8ycfy363x7ty6kb6wuh988432wm2z3 1763839 1763838 2022-08-05T20:14:35Z Dagvidur 4656 Bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.|thumb|<small>Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.</small>]] [[Mynd:温州空港の1F到着ロビー.jpg|alt=Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.|thumb|<small>Farþegaaðstaða í eldri flugstöðvarbyggingu flugvallarins.</small>]] [[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|<small>Lest á S1 línunni. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.</small>]] [[Mynd:WZ-MTR_Airport_Station.jpg|alt=Sérstöð neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.|thumb|<small>Sérstök neðanjarðarlestarstöð Wenzhou Longwan flugvallarins opnaði árið 2019. S1 og S2 járnbrautarlínur tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir.</small>]] '''Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan''' ([[IATA]]: '''WNZ''', [[ICAO]]: '''ZSWZ''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''温州龙湾国际机场''; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu Yóngqiáng Jīchǎng)'' er meginflughöfn [[Wenzhou]] borgar í [[Zhejiang| Zhejiang héraði]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína.<small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/8/27/art_1231296_37282689.html|titill=Wenzhou Longwan International Airport|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=27. ágúst|ár=2019|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan International Airport|date=2022-07-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_International_Airport&oldid=1096189976|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref><ref name=":1">{{Citation|title=温州龙湾国际机场|date=2022-08-05|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E9%BE%99%E6%B9%BE%E5%9B%BD%E9%99%85%E6%9C%BA%E5%9C%BA&oldid=73068293|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde. Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug sem nær yfir 129.500 m<sup>2</sup> svæði og T2 fyrir innanlandsflug, sem er 534.000 m<sup>2</sup>.<small><ref name=":0" /></small> Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.<small><ref name=":1" /></small> == Saga == Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllur var opnaður fyrir borgaralegt flug árið 1990. Síðan þá, vegna mikillar fjölgunar farþega, hefur völlurinn og tengdir samgönguinnviðir verið í stækkunarferli. Annar byggingaráfangi flugvallarins tók til starfa árið 2008 með nýrri flugstöðvarbygginguog árið 2018 opnaði önnur 16.000 fermetra farþegamiðstöð með getu til að taka við um 15 milljónum farþega árlega.<small><ref name=":1" /></small> Nú er unnið að þriðja áfanga stækkunar flugvallarins sem á að ljúka árið 2030. Hann felur í sér byggingu annarrar flugbrautar (3.600 metrar á lengd), lengingu núverandi flugbrautar um 400 metra, og byggingu þriðju flugstöðvarinnar (T3), stækkun T2 flugstöðvarinnar og byggingu nýrri 104.000 fermetrar vörugeymslu. Árið 2030 á flugvöllurinn að geta tekið á móti 30 milljónum flugfarþega á ári, annast 232.000 flug og taka á móti 400.000 tonn af farmi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2020-11/05/c_652806.htm|titill=Wenzhou airport to launch 3rd-phase expansion|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=5. nóvember|ár=2020|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Á sama skapi hafa flugbrautir verið í framþróun og stækkun. Nú eru þar tvær samhliða flugbrautir sem er 3.200 metrar að lengd og önnur sem þjónar sem neyðarbraut. Nú er unnið að uppfærslu fyrri farþegamiðstöðvar. Þegar því lýkur verður hún notuð til alþjóðaflugs, en hin sem innanlandsflugstöð.<small><ref name=":1" /></small> Í júní 2011 samþykktu stjórnvöld að skilgreina flugvöllinn sem „fyrsta flokks flughöfn“, sem gerir kleift að opna hann fyrir lendingar erlendra flugvéla. Sama ár hófst flug til [[Taípei]] borgar í [[Taívan]]. Ári síðar opnaði flug til [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]]. Árið 2016 komst á áætlunarflug til [[Bangkok]], [[Taíland|Taílandi]].<small><ref>{{Cite web|url=https://www.routesonline.com/news/38/airlineroute/253005/china-eastern-adds-new-bangkok-service-in-16q1/|title=China Eastern Adds New Bangkok Service in 16Q1|website=Routes|language=en-GB|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sama ár hófst flug til [[Róm|Rómar]] á [[Ítalía|Ítalíu]].<small><ref>{{Cite web|url=https://www.routesonline.com/news/38/airlineroute/252247/china-eastern-resumes-wenzhou-rome-service-from-late-jan-2016/|title=China Eastern Resumes Wenzhou – Rome Service from late-Jan 2016|website=Routes|language=en-GB|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Samgöngur við flugvöllinn eru einnig í mikilli uppbyggingu. Sérstök neðanjarðarlestarstöð flugvallarins opnaði árið 2019. Bæði S1 og S2 járnbrautarlínan í Wenzhou fara í gegnum T2 flugstöðina á flugvellinum. S1 línan tengir Suðurbrautarstöð borgarinnar og aðalbrautarstöð við flugvöllinn. S2 sem er í uppbyggingu mun tengja flugvöllinn við nærliggjandi borgir.<small><ref>{{Citation|title=机场站 (温州市)|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%9C%BA%E5%9C%BA%E7%AB%99_(%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82)&oldid=71607519|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Lagðir hafa verið þjóðvegir sem tengja flugvöllinn betur við nágrannaborgir og hverfi. Byggðar hafa verið járnbrautarlestartengingar, léttlestir og neðanjarðarlestir. Það er hluti af áformum um að styrkja Wenzhou sem svæðisbundna samgöngumiðstöð í austurhluta Kína.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.wzair.cn/gywm/ghfz/index.html?rxLoad=1&_rand=1659720222654|title=温州机场 规划发展|website=www.wzair.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> == Samgöngur við flugvöllinn == Flugvöllurinn er tengdur borginni með ýmsum samgöngutækjum. Lestir og [[Snarlest|snarlestir]] tengja flughöfnina við miðborg Wenzhou. Að auki tengja [[Strætisvagn|strætisvagnar]] og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði. Fyrirhugað er að byggja fleiri vega- og lestartengingar. == Flugfélög == Mörg flugfélög starfa á hinum flugvellinum bæði farþegaflugfélög og farmflugfélög. Dæmi um umsvifamikil flugfélög eru: ''China International Airlines'', ''China Eastern Airlines'', ''China Southern Airlines'', ''Shanghai Airlines'', ''Loong Airlines'', og ''China Airlines'' == Flugleiðir == Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða.<small><ref name=":0" /></small> Margir áfangastaðir flugvallarins eru innan Kína, þar sem hann þjónar flestum stærri borgum landsins. Flugvöllurinn er fyrst og fremst nýttur til innanlandsflugs í Kína.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.flightconnections.com/flights-from-wenzhou-wnz|title=Direct flights from Wenzhou (WNZ) - FlightConnections|website=www.flightconnections.com|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small> == Tölfræði == {{Flugvallar-Tölfræði|iata=WNZ}} == Tenglar == * [[Wenzhou]] borg * Kínverskur vefur [https://www.wzair.cn/ Wenzhou Longwan alþjóðaflugvallarins] Almennar upplýsingar, kort af flugvellinum, samgöngur almenningsvagna á flugvöllinn o.fl. * Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/airport.htm um Wenzhou Longwan flugvöllinn.]. Almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, samgöngur almenningsvagna o.fl. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://en.wikipedia.org/wiki/Wenzhou_Longwan_International_Airport|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} * {{Wpheimild|tungumál=zh|titill=https://zh.wikipedia.org/wiki/%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82#%E4%BA%A4%E9%80%9A|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} {{commons|Airport|flugvöllum}} [[Flokkur:Flugvellir í Kína]] jy4j9qhcwwyti0p1g1zbyin442qd7y2 Flokkur:Trúarleiðtogar eftir löndum 14 168855 1763830 2022-08-05T18:22:43Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: [[Flokkur:Trúarleiðtogar|*]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Trúarleiðtogar|*]] 3xgewmckyq7ewe1xap2avjhzxg8ezbw Peoples temple 0 168856 1763832 2022-08-05T18:26:02Z TKSnaevarr 53243 TKSnaevarr færði [[Peoples temple]] á [[Peoples Temple]] wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Peoples Temple]] 7cup4w5rv35xyzhc5jc9rtz1x7znu7l Flokkur:Trúarleiðtogar eftir trúarbrögðum 14 168857 1763834 2022-08-05T18:27:26Z TKSnaevarr 53243 Ný síða: [[Flokkur:Fólk eftir trúarbrögðum]] [[Flokkur:Trúarleiðtogar|*]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Fólk eftir trúarbrögðum]] [[Flokkur:Trúarleiðtogar|*]] 7pyph802hu2jsaykpop64ha4gjwn3gm Jón Ingimarsson 0 168858 1763847 2022-08-05T21:41:03Z 89.160.233.104 Ný síða: '''Jón Kristján Hólm Ingimarsson''' (f. á [[Akureyri]] [[6. febrúar]] [[1913]], d. [[15. febrúar]] [[1981]]) var formaður Iðju, félags verksmiðjufólks um áratuga skeið og einn aðsópsmesti verkalýðsleiðtogi landsins. Hann starfaði einnig að ýmsum öðrum málefnum, jafnt á sviði stjórnmála og íþrótta á Akureyri. ==Lífshlaup== Jón Ingimarsson var sonur Ingimars Jónssonar iðnverkamanns og Maríu Kristjánsdóttur. Hann ólst upp í Tóvinnuvélahú... wikitext text/x-wiki '''Jón Kristján Hólm Ingimarsson''' (f. á [[Akureyri]] [[6. febrúar]] [[1913]], d. [[15. febrúar]] [[1981]]) var formaður Iðju, félags verksmiðjufólks um áratuga skeið og einn aðsópsmesti verkalýðsleiðtogi landsins. Hann starfaði einnig að ýmsum öðrum málefnum, jafnt á sviði stjórnmála og íþrótta á Akureyri. ==Lífshlaup== Jón Ingimarsson var sonur Ingimars Jónssonar iðnverkamanns og Maríu Kristjánsdóttur. Hann ólst upp í Tóvinnuvélahúsinu, eða Gefjunarhúsinu, sem stóð í hallanum sunnan við [[Gefjun (verksmiðja)|Gefjunarverksmiðjuna]] á Akureyri. Faðir hans starfaði við verksmiðjuna meira en þrjátíu ár og Jón hóf sjálfur störf þar á táningsaldri og starfaði til ársins 1946. Eftir það varð verslunarmaður hjá ''Pöntunarfélagi verkalýðsins'' og síðar vörubílsstjóri. Árið 1954 hóf hann störf fyrir fulltrúaráð verkalýðsfélaganna og á Akureyri. Afskipti Jóns af verkalýðsmálum hófust þegar hann var einn af stofnendum Iðju árið 1936. Hann var snemma kjörinn gjaldkeri og síðar ritari. Árið 1946 var hann svo kjörinn formaður félagsins og gegndi því til dauðadags 35 árum síðar. Í stjórnmálum fylgdi Jón [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistum]] og síðar [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalaginu]] að málum. Hann var lengi viðloðandi bæjarmálin á Akureyri, bæði sem aðal- og varamaður í bæjarstjórn. Jón var virkur í starfsemi skákhreyfingarinnar og sat um tíð í stjórn Skáksambands Íslands. Hann var einnig liðtækur áhugaleikari og starfaði mikið að leiklistarmálum. ==Tengill== * [http://www.idnadarsafnid.is/is/frettir/aeviagrip-jon-ingimarsson-formadur-idju-1946-1981 Æviágrip á vef Iðnaðarsafnsins] {{fd|1913|1981}} [[Flokkur:Íslenskir verkalýðsleiðtogar]] 35ja7tdl62w5bxqk654m7maktmqt6z9