Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.23 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall Þýskaland 0 1620 1764121 1758110 2022-08-08T15:22:12Z Akigka 183 /* Landfræði */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Sambandslýðveldið Þýskaland | nafn_á_frummáli = Bundesrepublik Deutschland | nafn_í_eignarfalli = Þýskalands | fáni = Flag of Germany.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Germany.svg | kjörorð = Einigkeit und Recht und Freiheit | kjörorð_tungumál = þýska | kjörorð_þýðing = Eining, réttlæti og frelsi | staðsetningarkort = EU-Germany (orthographic projection).svg | tungumál = [[Þýska]] | höfuðborg = [[Berlín]] | stjórnarfar = [[Sambandslýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Þýskalands|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Frank-Walter Steinmeier]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Þýskalands|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Olaf Scholz]] | ESBaðild = [[25. mars]] [[1957]] | stærðarsæti = 63 | flatarmál = 357.022 | hlutfall_vatns = 1,27 | mannfjöldaár = 2020 | fólksfjöldi = 83.190.556 | mannfjöldasæti = 18 | íbúar_á_ferkílómetra = 232 | VLF_ár = 2021 | VLF = 4.319 | VLF_sæti = 5 | VLF_á_mann = 56.956 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL_ár = 2019 | VÞL = {{hækkun}} 0.947 | VÞL_sæti = 6 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Verdun-samningurinn]] | dagsetning1 = 843 | atburður2 = [[Heilaga rómverska ríkið]] | dagsetning2 = 2. febrúar 962 | atburður3 = [[Þýska sambandið]] | dagsetning3 = 8. júní 1815 | atburður4 = [[Þýska keisaradæmið]] | dagsetning4 = 18. janúar 1871 | atburður5 = Sambandslýðveldið | dagsetning5 = 23. maí 1949 | atburður6 = Sameining | dagsetning6 = 3. október 1990 | gjaldmiðill = [[Evra]] € | tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) | þjóðsöngur = [[Das Lied der Deutschen]] | umferð = hægra | tld = de | símakóði = 49 }} '''Sambandslýðveldið Þýskaland''' ([[þýska]]: ''Bundesrepublik Deutschland''; {{framburður|De-Deutschland.ogg}}) er að flatarmáli sjöunda stærsta ríki [[Evrópa|Evrópu]] og spannar rúmlega 357 þúsund km². Það er að sama skapi næst fjölmennasta land Evrópu með 81,1 milljónir íbúa. Aðeins [[Rússland]] er fjölmennara. Höfuðborgin er [[Berlín]]. Þýskaland var áður fyrr meginhluti [[Heilaga rómverska keisaradæmið|Hins heilaga rómverska keisaradæmis]] sem myndaðist við skiptingu hins mikla [[Frankaríki]]s [[Karlamagnús]]ar árið [[843]]. Í dag er Þýskaland eitt mesta iðnveldi heims og er efnahagskerfi landsins eitt það stærsta í heimi. == Heiti == Hugtakið ''Þýskt'' kemur fyrst fram í lok 11. aldar í [[Annokvæði]] sem ''Diutischemi lande, Diutsche lant, Diutischimo lante'' (þýsk lönd) fyrir [[Austurfrankaríki]] þar sem germönsku mælandi þjóðflokkar bjuggu, til aðgreiningar frá [[Vesturfrankaríki]], þar sem talað voru fornfranskar mállýskur. Orðið ''Deutsch'' er dregið af fhþ. ''diutisc'' af ''diot'' sbr. got. ''þiuda'' „þjóð“, þ.e. „tengd þjóðinni, alþýðunni“ og á við um tungumál. Orðið breyttist í ''tysk'' á [[Danska|dönsku]], ''þýskt'' á [[Íslenska|íslensku]], og ''tedesco'' á ítölsku. Þýskaland var lengi vel eingöngu mállandafræðilegt hugtak sem átti við stærra landsvæði en núverandi Þýskaland (Belgía, Holland [sjá enska heitið „''dutch''“], Sviss, Liechtenstein, Luxemburg, Austurríki, Suðurtírol/Alto Adige á Ítalíu, Elsass í Frakklandi) á meðan ríkið var kallað [[Hið heilaga rómverska keisaradæmi]] síðan á 12. öld. Þetta nafn, með nafnbót „þýsks þjóðernis“ var notað fram til ársins 1806. Fyrst eftir byltingu 1919 heitir ríkið opinberlega „Þýskaland“. Enska heitið ''Germany'' og það rússneska og ítalska ''Germania'' er dregið af orðinu ''Germania'' en því nafni nefndu [[Rómverjar]] landið handan eigin ríkis, norðan við [[Dóná]] og austar [[Rínarfljót]]. Franska heitið ''Allemagne'' (svipað á spænsku, portúgölsku, arabísku, tyrknesku) er dregið af orðinu ''Alemanni'' sem er heiti á germönskum þjóðflokki sem bjó við frönsku landamærin við [[Rínarfljót]]. Slavneskar þjóðir, Ungverjar og Rúmenar nota nafn af rótinni ''nemez'' sem þýðir ''mállaus'', sem sagt ''talar ekki (okkar) tungumál'' en ''slava'' þýðir upphaflega ''orð''. Athyglisvert er að nafn fyrir landið (''Þýskaland'') og heiti þjóðar (''Þjóðverjar'') eru stundum dregin af mismunandi stofnum, m.a. á íslensku, hins vegar er Þýskaland kallað Þjóðverjaland í gömlum íslenskum bókum. Á ítölsku er talað um ''Germania'' en ''Tedeschi'' um Þjóðverja. == Saga == [[Þýska]] tungumálið og samkennd meðal Þjóðverja er yfir þúsund ára gömul en sameinað þýskt [[þjóðríki]] varð þó ekki til fyrr en með stofnun Þýska keisaradæmisins árið [[1871]]. Þýskaland rekur uppruna sinn til [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningsins]] frá [[843]] en með honum var [[Frankaveldi]] skipt upp í vesturhluta sem varð að [[Frakkland]]i nútímans, miðhluta sem tók yfir Norður-[[Ítalía|Ítalíu]], [[Niðurlönd]] og fleiri svæði og austurhluta sem myndaði [[Heilaga rómverska keisaradæmið|Hið heilaga rómverska keisaradæmi]]. Það var til í ýmsum myndum allt til [[1806]] en var þó aldrei meira en mjög laustengt bandalag smá konungsríkja og hafði auk þess fleiri þjóðir en þá þýsku innan sinna vébanda. Á þessum þúsund árum juku Þjóðverjar mjög við áhrif sín í gegnum [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjuna]], [[Norður-krossferðirnar]] og [[Hansasambandið]]. === Fornöld (100 f.Kr. – 300 e.Kr.) === [[Mynd:Imperium Romanum Germania.png|thumbnail|vinstri|[[Rómaveldi]] og landsvæði Germana snemma á [[2. öld]].]] Talið er að rekja megi uppruna germanskra þjóðflokka til [[Bronsöld|bronsaldar]] [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] (um [[1800 f.Kr.|1800]] – [[600 f.Kr.]]) eða í síðasta lagi til [[Járnöld|járnaldar]] Norður-Evrópu ([[5. öld f.Kr.|5. öld]] – [[1. öld f.Kr.]]) Þjóðflokkarnir breiddust út til suðurs, austurs og vesturs frá suðurhluta [[Skandinavía|Skandinavíu]] og norðurhluta Þýskalands á 1. öld f.Kr. og komust þá í kynni við [[Keltar|keltneska]] þjóðflokka í [[Gallía|Gallíu]] og [[íran]]ska og [[Slavar|slavneska]] þjóðflokka í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Lítið er vitað um sögu germanskra þjóðflokka á þessum tíma, nema hvað varðar samskipti þeirra við [[Rómaveldi|Rómverja]] auk þekktra [[Fornleifar|fornleifa]].<ref>Jill N. Claster: ''Medieval Experience: 300-1400'' (New York: NYU Press, 1982): 35.</ref> Í valdatíð [[Ágústus]]ar hófu [[Rómverjar]], undir forystu rómverska herforingjans [[Publius Quinctilius Varus|Publiusar Quinctiliusar Varusar]], að ráðast inn á landsvæði Germana. Á þessum tíma kynntust Germanar herstjórnarlist Rómverja. Árið [[9|9 e.Kr.]] gereyddu Germanar, undir forystu [[Arminius]]ar (Hermans), þremur rómverskum herdeildum Varusar í [[Orrustan um Teutoburgs-skóg|orrustunni um Teutoburgs-skóg]]. Þar með héldust landsvæði Germana allt að [[Rín (fljót)|Rín]] og [[Dóná]] utan [[Rómaveldi]]s. Um [[100|100 e.Kr.]], þegar rit [[Tacitus]]ar ''[[Germanía (rit)|Germanía]]'' var samið, höfðu Germanar komið sér fyrir meðfram Rín og Dóná og réðu nú að mestu leyti yfir því svæði sem Þýskaland nær yfir nú á dögum. Á [[3. öld]] óx ýmsum vestur-germönskum þjóðflokkum eins og [[Alamannar|Alamönnum]], [[Frankar|Frönkum]], [[Saxar|Söxum]] og fleirum ásmegin. === Hið heilaga rómverska keisaradæmi (843 – 1806) === {{Aðalgrein|Hið heilaga rómverska keisaradæmi}} Þýskaland [[Miðaldir|miðalda]] átti rætur að rekja til veldis [[Karlamagnús]]ar, en hann var krýndur keisari [[25. desember]] árið [[800]]. Árið [[843]] var ríkinu skipt upp í þrjá hluta með [[Verdun-samningurinn|Verdun-sáttmálanum]]. Einn hluti ríkis Karlamagnúsar, Hið heilaga rómverska keisaradæmi, var til í einni mynd eða annarri til ársins [[1806]]. Landsvæði þess náði frá [[Egða|Egðu]] í norðri til [[Miðjarðarhaf]]s í suðri. Á árunum [[919]] – [[1024]] voru furstadæmin Lothringen, Saxland, Frankaland, Schwaben, Türingen og Bæjaraland innlimuð. Árin [[1024]] – [[1125]] lagði Hið heilaga rómverska keisaradæmi undir sig Norður-[[Ítalía|Ítalíu]] og Búrgund en á sama tíma misstu keisarar Hins heilaga rómverska keisaradæmis völd til kirkjunnar. Á árunum [[1138]] – [[1254]] jukust áhrif þýskra [[Fursti|fursta]] í suðri og austri á landsvæðum [[Slavi|Slava]]. Bæir í Norður-Þýskalandi uxu og döfnuðu innan [[Hansasambandið|Hansasambandsins]]. Árið [[1530]], eftir að umbótatilraunir [[Mótmælendatrú|mótmælenda]] innan [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] mistókust, var ný kirkja mótmælenda stofnuð í mörgum af þýsku ríkjunum. Þetta leiddi til innbyrðis deilna Þjóðverja, [[30 ára stríðið|30 ára stríðsins]] sem háð var frá [[1618]] til [[1648]] og lauk með [[Vestfalski friðurinn|Vestfalska friðinum]]. Eftir þessi átök reyndust Þjóðverjar illa undirbúnir til að takast á við [[Napóleon]] sem réðst inn í lönd Þjóðverja og leysti upp Hið heilaga rómverska keisaradæmi. Upp frá því varð [[Frakkland]] að erkióvini Þjóðverja fram yfir [[síðari heimsstyrjöld]]. === Þýska sambandið og bylting (1814 – 1871) === [[Mynd:Nationalversammlung in der Paulskirche.jpg|thumbnail|hægri|Þingið í [[Frankfurt]] árið [[1848]]/[[1849]].]] {{Aðalgrein|Þýska ríkjasambandið|Norður-þýska ríkjasambandið}} Mestu varanlegu áhrifin af upplausn Hins heilaga rómverska keisaradæmis voru þau að [[Austurríki]], sem hafði þá lengi verið öflugasta þýska ríkið, fjarlægðist þau norð- og vestlægari. [[Vínarfundurinn]], ráðstefna sem sigurvegarar [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]] héldu, var settur í nóvember [[1814]] og stóð til júní [[1815]]. Á ráðstefnunni var ákveðið að stofna [[Þýska sambandið]], laustengt bandalag 39 [[fullveldi|fullvelda]]. [[Franska byltingin 1848|Byltingarnar í Frakklandi 1848]] höfðu mikil áhrif á sjálfstæðisanda innan Þýska Sambandssins og greina mátti vísi að [[Þjóðernishyggja|þjóðernisstefnu]]. Byltingarandinn leiddi til þess að vald konunganna í ríkjunum 39 dvínaði. [[Otto von Bismarck]] var gerður að forsætisráðherra í [[Prússland]]i en hann lagði mikið upp úr hernaðarstyrk ríkisins. Árið [[1864]] hafði þýska sambandið undir sameiginlegri stjórn Austurríkis og Prússlands betur í [[Síðara Slésvíkurstríðið|stríði]] gegn [[Danmörk]]u en upp úr samkeppni þessa tveggja jafningja varð [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|þýska stríðið]] árið [[1866]] þar sem Prússland hafði betur. Undir þessum kringumstæðum gat Bismarck stofnað [[Norður-þýska sambandið]] og undanskilið Austurríki, fyrrum sterkasta þýska ríkinu, frá aðild. === Þýska keisaradæmið (1871 – 1918) === {{Aðalgrein|Þýska keisaraveldið}} Árið [[1871]] var lýst yfir stofnun [[Þýska keisaradæmið|Þýska keisaradæmisins]] í [[Versalir|Versölum]] eftir ósigur [[Frakkland|Frakka]] í [[Fransk-prússneska stríðið|Fransk-prússneska stríðinu]]. Otto von Bismarck átti stóran þátt stofnuninni. Öll þau ríki sem áður höfðu myndað Þýska sambandið, fyrir utan [[Austurríki]], [[Liechtenstein]] og [[Lúxemborg]], voru með í keisaradæminu. Keisaradæmið leið undir lok eftir ósigur Þjóðverja í [[fyrri heimsstyrjöld]] og keisaranum var gert að segja af sér. === Weimar-lýðveldið (1919 – 1933) === {{Aðalgrein|Weimar-lýðveldið}} Hið [[lýðræði]]slega [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldi]] var stofnað [[1919]] en Þjóðverjar voru ekki sérlega hrifnir af því. [[Heimskreppan]] og [[Versalasamningurinn|harðir friðarskilmálar]] frá fyrri heimsstyrjöld lögðust þungt á Þýskaland og stjórnmálamenn gátu lítið gert, fylgi andlýðræðislegra stjórnmálaafla á bæði [[vinstristefna|vinstri]] og [[hægristefna|hægri]] væng stjórnmálanna jókst mjög. Í tvennum þingkosningum árið [[1932]] fékk [[Nasistaflokkurinn]] 37,2% og 33,0% atkvæða og þann [[30. janúar]] [[1933]] var [[Adolf Hitler]] skipaður [[Kanslari Þýskalands]]. Eitt af fyrstu verkum Hitlers í embætti var að leggja [[frumvarp]] fyrir þingið sem færði honum [[alræði]]svöld og nam stjórnarskrá Weimar-lýðveldisins í raun úr gildi. === Þriðja ríkið (1933 – 1945) === {{Aðalgrein|Þriðja ríkið}} [[Nasismi|Nasistar]] kölluðu veldi sitt [[Þriðja ríkið]] og það var við lýði í tólf ár, [[1933]] – [[1945]]. Sú stefna nasista að komast yfir landsvæði í nágrannalöndum og skapa Þjóðverjum þannig „lífsrými“ (''[[Lebensraum]]'') var ein af mörgum ástæðum fyrir upphafi [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldar]] þann [[1. september]] [[1939]]. [[Öxulveldin|Þýskaland og bandamenn]] þess unnu stóra sigra í fyrri hluta stríðsins og lögðu undir sig stóran hluta [[Evrópa|Evrópu]]. Eftir innrásina í [[Sovétríkin]] [[22. júní]] [[1941]] og stríðsyfirlýsingu gegn [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] [[11. desember]] sama ár fór að halla undan fæti fyrir Þjóðverja, þeir gáfust upp [[8. maí]] [[1945]] eftir að Hitler framdi [[sjálfsmorð]] í neðanjarðarbyrgi sínu í [[Berlín]] en þá var her Sovétmanna að ná borginni á sitt vald. Ofsóknir á hendur gyðingum og síðar [[helförin]], skipulögð tilraun til að útrýma [[Gyðingar|gyðingum]] í Evrópu, var alræmt stefnumál nasista á millistríðsárunum og í heimsstyrjöldinni síðari. === Klofnun (1945 – 1990) === {{Aðalgrein|Vestur-Þýskaland|Austur-Þýskaland}} Eftir Heimsstyrjöldina síðari misstu Þjóðverjar mikil landsvæði í austri þar sem nú er [[Pólland]] og þurftu milljónir Þjóðverja að flytja sig frá þessum svæðum. Því svæði sem eftir var var skipt í hernámssvæði [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]], [[Bretland|Breta]], [[Frakkland|Frakka]] og [[Sovétríkin|Sovétmanna]]. Þegar [[kalda stríðið]] hófst var Þýskalandi skipt í tvennt þar sem hernámssvæði Sovétmanna myndaði Þýska alþýðulýðveldið (''Deutsche Demokratische Republik'') eða [[Austur-Þýskaland]] og hernámssvæði hinna þjóðanna myndaði Sambandslýðveldið Þýskaland (''Bundesrepublik Deutschland'') eða [[Vestur-Þýskaland]]. [[Berlín]] hafði einnig verið skipt í fjögur hernámssvæði þrátt fyrir að borgin væri öll innan Austur-Þýskalands. Austur-Berlín var gerð að höfuðborg Austur-Þýskalands en Vestur-Berlín varð að [[Útlenda|útlendu]] sem vesturveldin héldu gangandi. Austur-Þjóðverjar höfðu áhyggjur af því að fólkið í austurhlutanum myndi flýja vestur og byrjuðu því að reisa [[Berlínarmúrinn]] og var hann fullreistur [[1963]] og stóð fram á árið [[1989]]. === Sameinað á ný (frá og með 1990) === {{Aðalgrein|Sameining Þýskalands}} Í lok [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]] voru þýsku ríkin sameinuð á ný [[3. október]] [[1990]] og höfuðborg Þýskalands flutt aftur til [[Berlín]]ar. Sameinað Þýskaland er fjölmennasta ríki [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og iðnaðarveldi á heimsmælikvarða, það er lykilmeðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og sækist nú eftir föstu sæti í [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]]. Á árinu 2015 komu um milljón [[Evrópski flóttamannavandinn|flóttamenn og hælisleitendur]] til Þýskalands. == Landfræði == Þýskaland liggur í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og nær frá [[Alpafjöll|Ölpunum]] í suðri til stranda [[Norðursjór|Norðursjávar]] og [[Eystrasalt]]s í norðri. Nágrannalönd Þýskalands eru níu talsins: [[Danmörk]] í norðri (68 km), [[Pólland]] (456 km) og [[Tékkland]] (646 km) í austri, [[Austurríki]] (784 km) og [[Sviss]] (334 km) í suðri ásamt [[Frakkland]]i (451 km), [[Lúxemborg]] (138 km), [[Belgía|Belgíu]] (167 km) og [[Holland]]i (577 km) í vestri. Strandlengja landsins er samtals 2.389 km löng við [[Norðursjór|Norðursjó]] og [[Eystrasalt]]. === Útpunktar === * Nyrsti punktur Þýskalands er kallaður Ellenbogen og er við norðurodda eyjarinnar [[Sylt]]. Rétt sunnan hans er bærinn List og er það nyrsti bær landsins. * Syðsti punktur landsins er við Haldenwanger Eck í [[Bæjaraland|bæversku]] [[Alpafjöll|Ölpunum]]. Þar er bærinn Oberstdorf en hann er syðsti bær landsins. * Austasti punktur landsins er við ána Neisse við [[Pólland|pólsku]] landamærin. Austasti byggðarkjarninn er borgin [[Görlitz]]. * Vestasti punktur landsins er héraðið Selfkant við [[Holland|hollensku]] landamærin, norðan borgarinnar [[Aachen]]. === Fjöll og fjallgarðar === Þýskalandi má skipta í þrjá hluta. Nyrst er norðurþýska láglendið (''Norddeutsche Tiefebene''). Sunnar hækkar landið og skiptist þá í meðalhá fjalllendi (''Mittelgebirge'') og stóra dali. Af helstu fjalllöndum má nefna [[Harsfjöll]], (''Harz'') og [[Svartiskógur|Svartaskóg]] (''Schwarzwald''). Syðst eru svo [[Alpafjöll]], en þau eru hæsti og stærsti fjallgarður Þýskalands. Þar er hæsta fjall landsins, [[Zugspitze]], sem er 2.962 m hátt, og markar landamærin á milli Þýskalands og [[Austurríki]]s. === Fljót og vötn === Í Þýskalandi eru mýmargar ár. Þar eiga stórfljót eins og [[Dóná]] upptök sín (í Svartaskógi). Flestar ár renna til norðurs og munda í [[Norðursjór|Norðursjó]] eða [[Eystrasalt]]i (eða eru þverár þessara áa). Eina undantekningin er Dóná, sem rennur til austurs og mundar í [[Svartahaf]]i. Stærstu ár landsins (listinn miðast við lengd ánna innanlands): {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Km innanlands !! Lengd alls í km !! Rennur í !! Upptök |- | 1 || [[Rín (fljót)|Rín]] (''Rhein'') || 865 || 1.320 || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Sviss]] |- | 2 || [[Weser]] || 744 || || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Thüringer-skógur]] |- | 3 || [[Saxelfur]] (''Elbe'') || 727 || 1.091 || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Tékkland]] |- | 4 || [[Dóná]] (''Donau'') || 687 || 2.888 || [[Svartahaf]] || [[Svartiskógur]] |- | 5 || [[Main]] || 524 || || [[Rín (fljót)|Rín]] || [[Bæjaraland]] |- | 6 || [[Saale]] || 413 || || [[Saxelfur|Saxelfi]] || [[Bæjaraland]] |- | 7 || [[Spree]] || 382 || || [[Havel]] || [[Saxland]] |- | 8 || [[Ems]] || 371 || || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Teutoburger-skógur]] |- | 9 || [[Neckar]] || 367 || || [[Rín (fljót)|Rín]] || [[Baden-Württemberg]] |- | 10 || [[Havel]] || 325 || || [[Saxelfur|Saxelfi]] || [[Mecklenborg-Vorpommern]] |- | 11 || [[Isar]] || 265 || 283 || [[Dóná]] || [[Austurríki]] |- | 12 || [[Aller]] || 263 || || [[Weser]] || [[Saxland-Anhalt]] |} Í Þýskalandi er urmull stöðuvatna. Flest þeirra eru í [[Mecklenborg-Vorpommern]] og í [[Bæjaraland]]i. Stóru vötnin í Bæjaralandi mynduðust öll við bráðnun [[Ísöld|ísaldarjökulsins]]. Stærstu vötn Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Stöðuvatn !! Stærð í km² !! Sambandsland !! Mesta dýpi í m |- | 1 || [[Bodensee]] || 536 || [[Baden-Württemberg]], [[Bæjaraland]] || 254 |- | 2 || [[Müritzsee]] || 117 || [[Mecklenborg-Vorpommern]] || 31 |- | 3 || [[Chiemsee]] || 80 || [[Bæjaraland]] || 72 |- | 4 || [[Schweriner See]] || 61 || [[Mecklenborg-Vorpommern]] || 52 |- | 5 || [[Starnberger See]] || 56 || [[Bæjaraland]] || 127 |- | 6 || [[Ammersee]] || 46 || [[Bæjaraland]] || 81 |} === Eyjaklasar og eyjar === Mýmargar eyjar eru við þýsku ströndina. [[Austurfrísnesku eyjarnar]] eru í [[Wattenmeer]] vestur af [[Bremen|Brimum]] í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Meginþorri [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesku eyjanna]] tilheyra einnig Þýskalandi, en þær nyrstu tilheyra [[Danmörk]]u. Nyrst þeirra í þýska hlutanum er [[Sylt]], en norðuroddi hennar er jafnframt nyrsti punktur Þýskalands. Stærstu eyjar landsins eru hins vegar í [[Eystrasalt]]i. Stærstu eyjar Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Eyja !! Stærð í km² !! Íbúafjöldi !! Eyjaklasi / haf |- | 1 || [[Rügen|Ré]] (''Rügen'') || 926 || 22 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 2 || [[Usedom]] || 373 || 31 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 3 || [[Fehmarn]] || 185 || 14 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 4 || [[Sylt]] || 99 || 27 þúsund || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 5 || [[Föhr]] || 82 || 9 þúsund || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 6 || [[Nordstrand]] || 48 || 2.300 || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 7 || [[Pellworm]] || 37 || 1.100 || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 8 || [[Poel]] || 36 || 2.900 || [[Eystrasalt]] |- | 9 || [[Borkum]] || 31 || 5.500 || [[Austurfrísnesku eyjarnar|Austurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 10 || [[Norderney]] || 26 || 6.200 || [[Austurfrísnesku eyjarnar|Austurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |} == Stjórnmál == Þýskaland er [[sambandsríki|samband]] 16 sambandsríkja sem kallast á [[þýska|þýsku]] ''Länder'' (eintala: ''Land'') eða óformlega ''Bundesländer'' (eintala: ''Bundesland''). Sambandsríkin hafa mikið sjálfstæði og er öllum stjórnað skv. [[þingræði]] af þingkosinni [[ríkisstjórn]] (''Landesregierung'', ''Staatsregierung'' eða ''Senat'') undir forsæti [[forsætisráðherra]] (''Ministerpräsident'', ''Regierender Bürgermeister'' eða ''Präsident des Senats''). Þing ''Länder'' (''Landtag'', ''Abgeordnetenhaus'' eða ''Bürgerschaft'') eru kosin til fimm ára í öllum ríkjum nema Brímum. Kjörtímabil hafa verið lengd úr fjórum í fimm ár á árunum kringum þúsaldamót. Stjórn hvers sambandsríkis sendir 3-6 fulltrúa eftir íbúafjölda á [[Sambandsráð Þýskalands|sambandsráðinu]] (''Bundesrat''), en það er fulltrúaráð sem er sambærilegt öldungadeildum sumra þjóðþinga. [[Mynd:Olaf Scholz 2021 cropped.jpg|thumbnail|[[Olaf Scholz]] hefur verið kanslari Þýskalands frá 2021.]] [[Sambandsþing Þýskalands]] (''Bundestag'') er kosið til fjögurra ára í senn. Það og [[Sambandsráð Þýskalands]] fara saman með þau mál sem stjórnarskrá Sambandslýðveldisins Þýskalands hefur ekki falið þingum og ríkisstjórnum sambandslandanna. Við þingkosningar eru allir ríkisborgarar eldri en 18 ára kosningabærir og með tvö atkvæði. Svokallað fyrsta atkvæði (''Erststimme'') gildir í einmenningskjördæmum sem skipa 299 sæti á þinginu. Þar gildir einfaldur meirihluti. Samkvæmt öðru atkvæðinu (''Zweitstimme'') reiknast heildar sætaskipting í hverju sambandslandi fyrir sig og gefur a.m.k. önnur 299 sæti á Sambandsþinginu. Flokkur eða listi sendir einungis mann á þing ef hann nær 5% allra gildra atkvæða á landslista, nema hann hafi náð a.m.k. 4 einmenningskjördæmum, þá umreiknast hans atkvæðafjöldi í sæti þó að hann hafi annars ekki náð 5%. Heildarfjöldi sæta sveiflast til af því að reglulega kemur fyrir að flokkur (aðallega [[CDU]] og [[CSU]] en líka [[SPD]]) nái fleiri sætum í einmenningskjördæmum á stökum landslista en annað atkvæðið gefur til kynna. Fær þá flokkurinn að halda öllum þessum einmenningssætum (svokölluðum umframsætum), en síðan 2013 fá hinir flokkar jöfnunarsæti af landslista. Þannig voru þingsæti eftir kosningum í september 2013 ekki 598 að tali heldur 631, þ.e. 33 umfram- og jöfnunarsæti voru á þingi aukalega. Ef þingmaður af lista með umfram- eða jöfnunarsæti hverfur af þingi á kjörtímabili kemur enginn nýr af listanum. Þannig getur fjöldi þingmanna minnkað á kjörtímabili. [[Sambandsstjórn Þýskalands]] (''Bundesregierung'') starfar ekki í umboði forsetans eins og á Íslandi, heldur uns þingið kýs nýjan [[Kanslari Þýskalands|kanslara]], venjulega í kjölfar sambandsþingkosninga, en það getur líka gerst á miðju kjörtímabili. [[Kanslari Þýskalands|kanslarinn]] ('' Bundeskanzler'' (kk), ''Bundeskanzlerin'' (kvk)) er æðsti stjórnandi ''Bundesregierung''. Það er á hans valdsviði að leggja pólitískar útlínur ríkisstjórnarinnar og hann tilnefnir ráðherra og aðstoðarmenn ráðherra sem forsetinn skipar svo í embætti. Samt sem áður tekur ríkistjórnin allar ákvarðanir með atkvæðagreiðslu á ríkisstjórnarfundum. Ákæra gegn kanslara eða ráðherrum sbr. landsdómi á Íslandi er ekki leyfileg, hins vegar getur þing einfaldlega kosið nýjan kanslara eftir þriggja daga umhugsunarfrest eftir að tillaga hefur verið lögð fram. Kanslarar Þýskalands frá stofnun sambandsríkisins [[1949]]: {|class="wikitable" |- !Kanslari !!Embættistími !!Stjórnmálaflokkur |- |[[Konrad Adenauer]]||[[1949]]-[[1963]]||[[CDU]] |- |[[Ludwig Erhard]]||[[1963]]-[[1966]]||[[CDU]] |- |[[Kurt Georg Kiesinger]]||[[1966]]-[[1969]]||[[CDU]] |- |[[Willy Brandt]]||[[1969]]-[[1974]]||[[SPD]] |- |[[Helmut Schmidt]]||[[1974]]-[[1982]]||[[SPD]] |- |[[Helmut Kohl]]||[[1982]]-[[1998]]||[[CDU]] |- |[[Gerhard Schröder]]||[[1998]]-[[2005]]||[[SPD]] |- |[[Angela Merkel]]||[[2005]]-[[2021]]||[[CDU]] |- |[[Olaf Scholz]]||Frá [[2021]]||[[SPD]] |} Þjóðhöfðingi Þýskalands er [[Forseti Þýskalands|forsetinn]] (''Bundespräsident''). Hann er kosinn til fimm ára á sameiginlegum kjörfundi þar sem allir þingmenn Sambandsþingsins og jafnmargir sem kjörnir voru af þingum sambandsríkjanna eru kosningabærir. Einungis eitt endurkjör er leyfilegt í senn. Staða hans skv. stjórnarskrá er ekki mjög sterk en þetta var gert viljandi eftir slæma reynslu Þýskalands af einræði Hitlers. Forsetinn skipar þó formlega alla embættismenn sambandslýðveldisins og veitir þeim lausn. Hann tilnefnir kanslaraefni við þingið og leysir þingið upp undir þeim kringumstæðum sem stjórnaskráin skilgreinir. Hann staðfestir öll lög til birtingar með undirskrift sinni. Forseti Þýskalands gerir samninga við erlend ríki en þeir þurfa alltaf á staðfestingu viðkomandi þings (sambands- eða sambandsríkisþing) að halda. Svigrúm hans til eigin ákvarðanatöku er því takmarkað undir venjulegum kringumstæðum. Í neyðartilfellum getur mikilvægi hans aukist gríðarlega. Tvisvar hefur forseti Horst Köhler dregið í efa að lög samræmist stjórnarskrá og því synjaði hann þeim undirskrift. Engin regla er um þannig stöðu. En þingið reyndi að bregðast við athugasemdum forsetans. Réttur forsetans til að synja lögum undirskrift er umdeildur. Önnur ákvörðun hans var kærð til Stjórnlagadómstólsins en dæmd réttmæt. Hægt er að kæra forsetann sjálfan til stjórnarskrárdómstólsins ef rökstuddur grunur liggur fyrir að hann hafi viljandi brotið á stjórnarskránni. Ákvörðun um hvort ákært verður og hver fari með ákæru er tekin á þingi. Forsetar Þýskalands frá stofnun sambandsríkisins [[1949]]: {|class="wikitable" |- !Forseti!!Embættistími !!Stjórnmálaflokkur |- |[[Theodor Heuss]]||[[1949]]-[[1959]]||[[FDP]] |- |[[Heinrich Lübke]]||[[1959]]-[[1969]]||[[CDU]] |- |[[Gustav Heinemann]]||[[1969]]-[[1974]]||[[SPD]] |- |[[Walter Scheel]]||[[1974]]-[[1979]]||[[FDP]] |- |[[Karl Carstens]]||[[1979]]-[[1984]]||[[CDU]] |- |[[Richard von Weizsäcker]]||[[1984]]-[[1994]]||[[CDU]] |- |[[Roman Herzog]]||[[1994]]-[[1999]]||[[CDU]] |- |[[Johannes Rau]]||[[1999]]-[[2004]]||[[SPD]] |- |[[Horst Köhler]]||[[2004]]-[[2010]]||[[CDU]] |- |[[Christian Wulff]]||[[2010]]-[[2012]]||[[CDU]] |- |[[Joachim Gauck]]||[[2012]]-[[2017]]||óflokksbundinn |- |[[Frank-Walter Steinmeier]]||Frá [[2017]]||[[SPD]] |} Ekki er gert ráð fyrir [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslur]] (''Volksabstimmung'') í stjórnarskrá Sambandslýðveldisins Þýskalands nema við mjög afmörkuð tilefni: breytingar á skipulagi landsins (tilfærsla landamæra eða sameining/skipting sambandsríkja) og upptöku algjörlega nýrrar stjórnarskrár. Þetta var sett í stjórnarskrána eftir slæma reynslu á tímum [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]] milli stríðsára. Kröfur um að setja þjóðaratkvæðagreiðslur inn í stjórnarskrána hafa þó verið gerðar reglulega. Í dag gera hins vegar allar stjórnarskrár sambandsríkjanna ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslum og e.t.v. lagafrumvörp utan þings, ef nægilega margir sýna stuðning við atkvæðagreiðslu í formlegri undirskriftasöfnun (''Volksbegehren'', [''„Þjóðgirnd“''] þ.e. krafa þjóðarinnar). Sama gildir um atkvæðagreiðslur á sveitastjórnarstigi. === Stjórnsýslueiningar === {{Þýsku sambandslöndin|options=float:right; border:3px; max-width:480px; width:50%;}} {|class="wikitable" style="text-align:left;" |- !Sambandsland!!Stærð í km²!!Íbúar!!Höfuðborg |- |[[Baden-Württemberg]]||35.751||10,7 milljónir||[[Stuttgart]] |- |[[Bæjaraland]] (''Bayern'')||70.550||12,4 milljónir||[[München]] |- |[[Berlín]] (''Berlin'')||891||3,9 milljónir||borgríki |- |[[Brandenborg]] (''Brandenburg'')||29.477||2,5 milljónir||[[Potsdam]] |- |[[Bremen (sambandsríki)|Brimar]] (''Bremen'')||404||663 þús||borgríki |- |[[Hamborg]] (''Hamburg'')||755||1,7 milljónir||borgríki |- |[[Hessen]]||21.114||6,1 milljón||[[Wiesbaden]] |- |[[Mecklenborg-Vorpommern]] (''Mecklenburg-Vorpommern'')||23.274||1,7 milljónir||[[Schwerin]] |- |[[Neðra-Saxland]] (''Niedersachsen'')||47.618||8 milljónir||[[Hannover]] |- ||[[Norðurrín-Vestfalía]] (''Nordrhein-Westfalen'')||34.042||18 milljónir||[[Düsseldorf]] |- ||[[Rínarland-Pfalz]] (''Rheinland-Pfalz'')||19.847||4,1 milljón||[[Mainz]] |- ||[[Saarland]]||2.568||1 milljón||[[Saarbrücken]] |- ||[[Saxland]] (''Sachsen'')||18.414||4,3 milljónir||[[Dresden]] |- ||[[Saxland-Anhalt]] (''Sachsen-Anhalt'')||20.445||2,5 milljónir||[[Magdeburg]] |- ||[[Slésvík-Holtsetaland]] (''Schleswig-Holstein'')||15.763||2,8 milljónir||[[Kiel]] |- ||[[Þýringaland]] (''Thüringen'')||16.172||2,3 milljónir||[[Erfurt]] |- class="sortbottom" style="background: #eeeeee;" ||'''Samtals (16)'''||'''357.093'''||'''82,2 milljónir'''|| |} == Efnahagslíf == [[Mynd:Frankfurt-Skyline-NilsJeppe.jpg|thumbnail|hægri|[[Frankfurt am Main]] er miðpunktur þýskra fjármála en þar hefur einnig [[Seðlabanki Evrópu]]sambandsins aðsetur.]] {{Aðalgrein|Hagkerfi Þýskalands}} Þýskaland er stærsta [[hagkerfi]] í [[Evrópa|Evrópu]] og fjórða stærsta hagkerfi heims á eftir [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] og [[Japan]]. <ref> {{vefheimild | url= https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/fields/2195.html | titill = Field Listing :: GDP (official exchange rate) |mánuðurskoðað = 26. júní | árskoðað= 2011 }} </ref> Það er sjötta öflugasta hagkerfi heims miðað við [[Kaupmáttur|kaupmátt]].<ref>[https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html Rank Order - GDP (purchasing power parity)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110604195034/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html |date=2011-06-04 }} ''CIA Factbook'' 2005. Skoðað [[19. febrúar]] [[2006]].</ref> Útflutningsvörur eru ein meginstoð þýska hagkerfisins. Þýskaland er annað mesta útflutningsland heims en útflutningtekjur þess námu 1.337 milljörðum [[Bandaríkjadalur|dollara]] árið [[2010]].<ref> {{vefheimild | url= https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2078rank.html | titill = Country Comparison :: Exports |mánuðurskoðað = 26. júní | árskoðað= 2011 }} </ref> Einungis [[Alþýðulýðveldið Kína]] flytur meira út heldur en Þýskaland. Stærstur hluti útflutningsvara eru [[bifreið]]ar, [[vél]]ar og [[efni]]. Þýskaland er stærsti framleiðandi [[Vindhverfill|vindhverfla]] í heimi. Stærstu fyrirtæki landsins eru [[Volkswagen AG]], [[Daimler AG]], [[Siemens AG]], [[E.ON AG]], [[Metro AG]], [[Deutsche Post AG]], [[Deutsche Telekom AG]], [[BASF SE]], [[BMW AG]] og [[ThyssenKrupp AG]]. == Íbúar == === Tungumál === {{Aðalgrein|Þýska}} Opinbert tungumál er [[þýska]] en hún er [[Germönsk mál|germanskt tungumál]]. Hins vegar eru til hinar og þessar [[Mállýska|mállýskur]] af þýsku, sumar jaðra við að vera eigið mál. Það á við um [[Lágþýska|lágþýsku]] (þ. ''plattdeutsch'') sem töluð er nyrst við [[Eystrasalt]], [[frísneska|frísnesku]], sem töluð á frísnesku eyjunum, og [[bæverska|bæversku]], sem töluð er í [[Bæjaraland]]i. Venjulega er þó talað um [[Háþýska|háþýsku]] og [[Lágþýska|lágþýsku]]. Auk þýsku eru töluð nokkur önnur mál í Þýskalandi, aðallega af minnihlutahópum. Þeirra helst eru [[tyrkneska]], [[kúrdíska]] og [[pólska]] enda [[Tyrkland|Tyrkir]], [[Kúrdar]] og [[Pólland|Pólverjar]] fjölmennir í landinu. Austast er töluð [[sorbneska]] en það er gamalt [[Slavnesk mál|slavneskt mál]] sem haldist hefur allt frá tímum þýsks landnáms austast í [[Saxland]]i og [[Brandenborg]]. === Trú === {{Aðalgrein|Trúarbrögð í Þýskalandi}} Segja má að í landinu séu tvær stórar kirkjur, nær jafnstórar, sem skipta þjóðinni í tvennt. 27,2% íbúanna tilheyra [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunni]], en hún er mest í vestur- og suðurhluta landsins. 24,9% íbúanna tilheyra [[Mótmælendur|mótmælendum]], mest [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútersku kirkjunni]] en mótmælendur eru aðallega í norðurhluta landsins. 38,8% íbúanna tilheyra engri kirkju, aðallega í austurhluta landsins, enda var sá hluti [[Austur-Þýskaland|undir stjórn kommúnista]] í hartnær 40 ár. [[Íslam|Múslímar]] eru 5,2% þjóðarinnar og vegur þar mest sá mikli fjöldi [[Tyrkland|Tyrkja]] sem í landinu búa. [[Gyðingar]] eru um það bil 106 þúsund talsins en það gerir aðeins tæplega 0,13%.<ref>[https://fowid.de/meldung/religionszugehoerigkeiten-2019 Religionszugehörigkeiten 2019]</ref> == Menning == {{Aðalgrein|Þýsk menning}} === Bókmenntir === {{Aðalgrein|Þýskar bókmenntir}} Rekja má þýskar bókmenntir aftur til [[Miðaldir|miðalda]] og til verka rithöfunda á borð við [[Walther von der Vogelweide]] og [[Wolfram von Eschenbach]]. Fjölmargir þýskir rithöfundar og skáld hafa notið mikilla vinsælda, þar á meðal [[Johann Wolfgang von Goethe]] og [[Friedrich Schiller]]. Ævintýrin og þjóðsögurnar sem kenndar eru við [[Grimmsbræður]] hafa gert þýskar þjóðsögur þekktar víða. Meðal áhrifamikilla rithöfunda á [[20. öldin|20. öld]] má nefna [[Thomas Mann]], [[Bertolt Brecht]], [[Hermann Hesse]], [[Heinrich Böll]] og [[Günter Grass]]. {| class="wikitable" style="text-align:right; margin-right:50px;" |- ! align=center |[[Johann Wolfgang von Goethe|Johann Wolfgang v. Goethe]]<br /><small>(1749 – 1832)</small> ! align=center |[[Friedrich Schiller]]<br /><small>(1759 – 1805)</small> ! align=center |[[Grimmsbræður]]<br /><small>(1785 – 1863)</small> ! align=center |[[Thomas Mann]]<br /><small>(1875 – 1955)</small> ! align=center |[[Hermann Hesse]]<br /><small>(1877 – 1962)</small> |- | align=left | [[Mynd:Johann Heinrich Wilhelm Tischbein - Goethe in der roemischen Campagna.jpg|190px]] || align=left | [[Mynd:Gerhard von Kügelgen 001.jpg|129px]]|| align=left | [[Mynd:Grimm1.jpg|125px]]|| align=left | [[Mynd:Thomas Mann 1929.jpg|106px]] || align=left | [[Mynd:Hermann Hesse 1927 Photo Gret Widmann.jpg|110px]] |} === Heimspeki === {{Aðalgrein|Þýsk heimspeki}} [[Mynd:Immanuel Kant (painted portrait).jpg|thumb|upright|[[Immanuel Kant]] ([[1724]] – [[1804]])]] Þýskir (og aðrir þýskumælandi) [[heimspeki]]ngar hafa haft gríðarleg áhrif á þróun heimspekinnar frá lokum [[Miðaldaheimspeki|miðalda]]. Tilkoma nútíma [[Náttúruvísindi|náttúruvísinda]] og hnignun [[Trúarbrögð|trúarbragða]] hafa getið af sér ýmsar spurningar, sem eru fyrirferðamiklar í þýskri heimspeki, meðal annars um sambandið milli [[trú]]ar og [[þekking]]ar, [[skynsemi]] og [[geðshræring]]a og heimsmynda [[Vísindi|vísindanna]], [[siðfræði]]nnar og [[list]]arinnar. [[Gottfried Leibniz]] var einn af mikilvægustu [[Rökhyggja|rökhyggjumönnunum]]. [[Immanuel Kant]] reyndi að sætta rökhyggju og [[Raunhyggja|raunhyggju]] en með heimspeki hans verður einnig til [[þýsk hughyggja]]. Hún lifði áfram í kenningum [[Johann Gottlieb Fichte|Johanns Gottliebs Fichte]], [[Georg Wilhelm Friedrich Hegel|Georgs Wilhelms Friedrichs Hegel]] og [[Friedrich Wilhelm Joseph Schelling|Friedrichs Wilhelms Josephs Schelling]] og einnig hjá [[Arthur Schopenhauer]]. [[Karl Marx]] og [[Friedrich Engels]] voru frumkvöðlar [[þráttarefnishyggja|þráttarefnishyggju]], undir áhrifum frá Hegel, og [[Kommúnismi|kommúnisma]]. [[Heimspeki 19. aldar|Nítjándu aldar heimspekingurinn]] [[Friedrich Nietzsche]] nálgaðist heimspekilegar spurningar frá öðru sjónarhorni, afneitaði [[frumspeki]] forvera sinna og var forveri [[meginlandsheimspeki]]nnar, sem varð til á [[20. öld]]. Stærðfræðingurinn [[Gottlob Frege]] fann upp nútíma [[rökfræði]] á [[1881-1890|áttunda áratug]] [[19. öldin|19. aldar]] en hlaut litla eftirtekt fyrr en breski heimspekingurinn [[Bertrand Russell]] uppgötvaði mótsögn í kerfinu árið [[1901]]. Saman marka þeir upphafið að [[rökgreiningarheimspeki]]hefðinni sem naut mikilla vinsælda á 20. öld og hafði ómæld áhrif. Innan meginlandsheimspekinnar á 20. öld voru hins vegar áhrifamiklir þeir [[Martin Heidegger]] og [[Frankfurt-skólinn]] með þá [[Max Horkheimer]], [[Theodor Adorno]], [[Herbert Marcuse]] og [[Jürgen Habermas]] í broddi fylkingar. === Tónlist === {{Aðalgrein|Þýsk tónlist}} Þjóðverjar státa af ríkri tónlistarsögu og hafa meðal annars alið nokkur af þekktustu tónskáldum [[Klassísk tónlist|klassískrar tónlistar]], svo sem [[Ludwig van Beethoven]], [[Johann Sebastian Bach]], [[Johannes Brahms]] og [[Richard Wagner]]. En ýmsir áhrifamiklir [[popptónlist]]armenn hafa einnig komið frá Þýskalandi, þar á meðal [[Kraftwerk]], [[Boney M.]], [[Nico]], [[Nina Hagen]], [[Scorpions]], [[Toten Hosen]], [[Tokio Hotel]], [[Rammstein]] og [[Paul van Dyk]].<ref>[https://web.archive.org/web/20070205193206/http://news.warez.com/p2pnet/music-market-worth-us32-billion.html „Music market worth US$ 32 billion“] á P2pnet.net 7. apríl 2004. (Skoðað 7. desember 2006).</ref> Árið [[2006]] var Þýskaland fimmta stærsta markaðssvæði tónlistar í heimi. {| class="wikitable" style="text-align:right; margin-right:50px;" |- ! align=center |[[J.S. Bach]]<br /><small>[[Toccata and Fugue in D minor, BWV 565|Toccata und Fuge]]</small> ! align=center |[[Ludwig van Beethoven|L.v. Beethoven]]<br /><small>[[Symphony No. 5 (Beethoven)|Symphonie 5 c-moll]]</small> ! align=center |[[Richard Wagner|R. Wagner]]<br /><small>[[Die Walküre]]</small> |- | style="text-align:left; background:#dcdcdc;"| [[Mynd:Toccata et Fugue BWV565.ogg|110px]] || style="text-align:left; background:#d3d3d3;"| [[Mynd:Ludwig van Beethoven - Symphonie 5 c-moll - 1. Allegro con brio.ogg|110px]]|| style="text-align:left; background:silver;"|[[Mynd:Wagner - die walkure fantasie.ogg|110px]] || style="text-align:left; background:darkGrey;"| |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://timarit.is/?issueID=429535&pageSelected=17&lang=0 ''Sameinað Þýskaland 1871''; grein í Morgunblaðinu 1990]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * {{Vísindavefurinn|29267|Af hverju heitir Þýskaland svo ólíkum nöfnum á frekar líkum tungumálum?}} {{Sambandslönd Þýskalands}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} {{G-20}} [[Flokkur:Þýskaland]] 1e4j6nmf2ycwictn1g0toes8bdmhs2s 1764122 1764121 2022-08-08T15:22:30Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Sambandslýðveldið Þýskaland | nafn_á_frummáli = Bundesrepublik Deutschland | nafn_í_eignarfalli = Þýskalands | fáni = Flag of Germany.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Germany.svg | kjörorð = Einigkeit und Recht und Freiheit | kjörorð_tungumál = þýska | kjörorð_þýðing = Eining, réttlæti og frelsi | staðsetningarkort = EU-Germany (orthographic projection).svg | tungumál = [[Þýska]] | höfuðborg = [[Berlín]] | stjórnarfar = [[Sambandslýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Þýskalands|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Frank-Walter Steinmeier]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Þýskalands|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Olaf Scholz]] | ESBaðild = [[25. mars]] [[1957]] | stærðarsæti = 63 | flatarmál = 357.022 | hlutfall_vatns = 1,27 | mannfjöldaár = 2020 | fólksfjöldi = 83.190.556 | mannfjöldasæti = 18 | íbúar_á_ferkílómetra = 232 | VLF_ár = 2021 | VLF = 4.319 | VLF_sæti = 5 | VLF_á_mann = 56.956 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL_ár = 2019 | VÞL = {{hækkun}} 0.947 | VÞL_sæti = 6 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Verdun-samningurinn]] | dagsetning1 = 843 | atburður2 = [[Heilaga rómverska ríkið]] | dagsetning2 = 2. febrúar 962 | atburður3 = [[Þýska sambandið]] | dagsetning3 = 8. júní 1815 | atburður4 = [[Þýska keisaradæmið]] | dagsetning4 = 18. janúar 1871 | atburður5 = Sambandslýðveldið | dagsetning5 = 23. maí 1949 | atburður6 = Sameining | dagsetning6 = 3. október 1990 | gjaldmiðill = [[Evra]] € | tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) | þjóðsöngur = [[Das Lied der Deutschen]] | umferð = hægra | tld = de | símakóði = 49 }} '''Sambandslýðveldið Þýskaland''' ([[þýska]]: ''Bundesrepublik Deutschland''; {{framburður|De-Deutschland.ogg}}) er að flatarmáli sjöunda stærsta ríki [[Evrópa|Evrópu]] og spannar rúmlega 357 þúsund km². Það er að sama skapi næst fjölmennasta land Evrópu með 81,1 milljónir íbúa. Aðeins [[Rússland]] er fjölmennara. Höfuðborgin er [[Berlín]]. Þýskaland var áður fyrr meginhluti [[Heilaga rómverska keisaradæmið|Hins heilaga rómverska keisaradæmis]] sem myndaðist við skiptingu hins mikla [[Frankaríki]]s [[Karlamagnús]]ar árið [[843]]. Í dag er Þýskaland eitt mesta iðnveldi heims og er efnahagskerfi landsins eitt það stærsta í heimi. == Heiti == Hugtakið ''Þýskt'' kemur fyrst fram í lok 11. aldar í [[Annokvæði]] sem ''Diutischemi lande, Diutsche lant, Diutischimo lante'' (þýsk lönd) fyrir [[Austurfrankaríki]] þar sem germönsku mælandi þjóðflokkar bjuggu, til aðgreiningar frá [[Vesturfrankaríki]], þar sem talað voru fornfranskar mállýskur. Orðið ''Deutsch'' er dregið af fhþ. ''diutisc'' af ''diot'' sbr. got. ''þiuda'' „þjóð“, þ.e. „tengd þjóðinni, alþýðunni“ og á við um tungumál. Orðið breyttist í ''tysk'' á [[Danska|dönsku]], ''þýskt'' á [[Íslenska|íslensku]], og ''tedesco'' á ítölsku. Þýskaland var lengi vel eingöngu mállandafræðilegt hugtak sem átti við stærra landsvæði en núverandi Þýskaland (Belgía, Holland [sjá enska heitið „''dutch''“], Sviss, Liechtenstein, Luxemburg, Austurríki, Suðurtírol/Alto Adige á Ítalíu, Elsass í Frakklandi) á meðan ríkið var kallað [[Hið heilaga rómverska keisaradæmi]] síðan á 12. öld. Þetta nafn, með nafnbót „þýsks þjóðernis“ var notað fram til ársins 1806. Fyrst eftir byltingu 1919 heitir ríkið opinberlega „Þýskaland“. Enska heitið ''Germany'' og það rússneska og ítalska ''Germania'' er dregið af orðinu ''Germania'' en því nafni nefndu [[Rómverjar]] landið handan eigin ríkis, norðan við [[Dóná]] og austar [[Rínarfljót]]. Franska heitið ''Allemagne'' (svipað á spænsku, portúgölsku, arabísku, tyrknesku) er dregið af orðinu ''Alemanni'' sem er heiti á germönskum þjóðflokki sem bjó við frönsku landamærin við [[Rínarfljót]]. Slavneskar þjóðir, Ungverjar og Rúmenar nota nafn af rótinni ''nemez'' sem þýðir ''mállaus'', sem sagt ''talar ekki (okkar) tungumál'' en ''slava'' þýðir upphaflega ''orð''. Athyglisvert er að nafn fyrir landið (''Þýskaland'') og heiti þjóðar (''Þjóðverjar'') eru stundum dregin af mismunandi stofnum, m.a. á íslensku, hins vegar er Þýskaland kallað Þjóðverjaland í gömlum íslenskum bókum. Á ítölsku er talað um ''Germania'' en ''Tedeschi'' um Þjóðverja. == Saga == [[Þýska]] tungumálið og samkennd meðal Þjóðverja er yfir þúsund ára gömul en sameinað þýskt [[þjóðríki]] varð þó ekki til fyrr en með stofnun Þýska keisaradæmisins árið [[1871]]. Þýskaland rekur uppruna sinn til [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningsins]] frá [[843]] en með honum var [[Frankaveldi]] skipt upp í vesturhluta sem varð að [[Frakkland]]i nútímans, miðhluta sem tók yfir Norður-[[Ítalía|Ítalíu]], [[Niðurlönd]] og fleiri svæði og austurhluta sem myndaði [[Heilaga rómverska keisaradæmið|Hið heilaga rómverska keisaradæmi]]. Það var til í ýmsum myndum allt til [[1806]] en var þó aldrei meira en mjög laustengt bandalag smá konungsríkja og hafði auk þess fleiri þjóðir en þá þýsku innan sinna vébanda. Á þessum þúsund árum juku Þjóðverjar mjög við áhrif sín í gegnum [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjuna]], [[Norður-krossferðirnar]] og [[Hansasambandið]]. === Fornöld (100 f.Kr. – 300 e.Kr.) === [[Mynd:Imperium Romanum Germania.png|thumbnail|vinstri|[[Rómaveldi]] og landsvæði Germana snemma á [[2. öld]].]] Talið er að rekja megi uppruna germanskra þjóðflokka til [[Bronsöld|bronsaldar]] [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] (um [[1800 f.Kr.|1800]] – [[600 f.Kr.]]) eða í síðasta lagi til [[Járnöld|járnaldar]] Norður-Evrópu ([[5. öld f.Kr.|5. öld]] – [[1. öld f.Kr.]]) Þjóðflokkarnir breiddust út til suðurs, austurs og vesturs frá suðurhluta [[Skandinavía|Skandinavíu]] og norðurhluta Þýskalands á 1. öld f.Kr. og komust þá í kynni við [[Keltar|keltneska]] þjóðflokka í [[Gallía|Gallíu]] og [[íran]]ska og [[Slavar|slavneska]] þjóðflokka í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Lítið er vitað um sögu germanskra þjóðflokka á þessum tíma, nema hvað varðar samskipti þeirra við [[Rómaveldi|Rómverja]] auk þekktra [[Fornleifar|fornleifa]].<ref>Jill N. Claster: ''Medieval Experience: 300-1400'' (New York: NYU Press, 1982): 35.</ref> Í valdatíð [[Ágústus]]ar hófu [[Rómverjar]], undir forystu rómverska herforingjans [[Publius Quinctilius Varus|Publiusar Quinctiliusar Varusar]], að ráðast inn á landsvæði Germana. Á þessum tíma kynntust Germanar herstjórnarlist Rómverja. Árið [[9|9 e.Kr.]] gereyddu Germanar, undir forystu [[Arminius]]ar (Hermans), þremur rómverskum herdeildum Varusar í [[Orrustan um Teutoburgs-skóg|orrustunni um Teutoburgs-skóg]]. Þar með héldust landsvæði Germana allt að [[Rín (fljót)|Rín]] og [[Dóná]] utan [[Rómaveldi]]s. Um [[100|100 e.Kr.]], þegar rit [[Tacitus]]ar ''[[Germanía (rit)|Germanía]]'' var samið, höfðu Germanar komið sér fyrir meðfram Rín og Dóná og réðu nú að mestu leyti yfir því svæði sem Þýskaland nær yfir nú á dögum. Á [[3. öld]] óx ýmsum vestur-germönskum þjóðflokkum eins og [[Alamannar|Alamönnum]], [[Frankar|Frönkum]], [[Saxar|Söxum]] og fleirum ásmegin. === Hið heilaga rómverska keisaradæmi (843 – 1806) === {{Aðalgrein|Hið heilaga rómverska keisaradæmi}} Þýskaland [[Miðaldir|miðalda]] átti rætur að rekja til veldis [[Karlamagnús]]ar, en hann var krýndur keisari [[25. desember]] árið [[800]]. Árið [[843]] var ríkinu skipt upp í þrjá hluta með [[Verdun-samningurinn|Verdun-sáttmálanum]]. Einn hluti ríkis Karlamagnúsar, Hið heilaga rómverska keisaradæmi, var til í einni mynd eða annarri til ársins [[1806]]. Landsvæði þess náði frá [[Egða|Egðu]] í norðri til [[Miðjarðarhaf]]s í suðri. Á árunum [[919]] – [[1024]] voru furstadæmin Lothringen, Saxland, Frankaland, Schwaben, Türingen og Bæjaraland innlimuð. Árin [[1024]] – [[1125]] lagði Hið heilaga rómverska keisaradæmi undir sig Norður-[[Ítalía|Ítalíu]] og Búrgund en á sama tíma misstu keisarar Hins heilaga rómverska keisaradæmis völd til kirkjunnar. Á árunum [[1138]] – [[1254]] jukust áhrif þýskra [[Fursti|fursta]] í suðri og austri á landsvæðum [[Slavi|Slava]]. Bæir í Norður-Þýskalandi uxu og döfnuðu innan [[Hansasambandið|Hansasambandsins]]. Árið [[1530]], eftir að umbótatilraunir [[Mótmælendatrú|mótmælenda]] innan [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] mistókust, var ný kirkja mótmælenda stofnuð í mörgum af þýsku ríkjunum. Þetta leiddi til innbyrðis deilna Þjóðverja, [[30 ára stríðið|30 ára stríðsins]] sem háð var frá [[1618]] til [[1648]] og lauk með [[Vestfalski friðurinn|Vestfalska friðinum]]. Eftir þessi átök reyndust Þjóðverjar illa undirbúnir til að takast á við [[Napóleon]] sem réðst inn í lönd Þjóðverja og leysti upp Hið heilaga rómverska keisaradæmi. Upp frá því varð [[Frakkland]] að erkióvini Þjóðverja fram yfir [[síðari heimsstyrjöld]]. === Þýska sambandið og bylting (1814 – 1871) === [[Mynd:Nationalversammlung in der Paulskirche.jpg|thumbnail|hægri|Þingið í [[Frankfurt]] árið [[1848]]/[[1849]].]] {{Aðalgrein|Þýska ríkjasambandið|Norður-þýska ríkjasambandið}} Mestu varanlegu áhrifin af upplausn Hins heilaga rómverska keisaradæmis voru þau að [[Austurríki]], sem hafði þá lengi verið öflugasta þýska ríkið, fjarlægðist þau norð- og vestlægari. [[Vínarfundurinn]], ráðstefna sem sigurvegarar [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]] héldu, var settur í nóvember [[1814]] og stóð til júní [[1815]]. Á ráðstefnunni var ákveðið að stofna [[Þýska sambandið]], laustengt bandalag 39 [[fullveldi|fullvelda]]. [[Franska byltingin 1848|Byltingarnar í Frakklandi 1848]] höfðu mikil áhrif á sjálfstæðisanda innan Þýska Sambandssins og greina mátti vísi að [[Þjóðernishyggja|þjóðernisstefnu]]. Byltingarandinn leiddi til þess að vald konunganna í ríkjunum 39 dvínaði. [[Otto von Bismarck]] var gerður að forsætisráðherra í [[Prússland]]i en hann lagði mikið upp úr hernaðarstyrk ríkisins. Árið [[1864]] hafði þýska sambandið undir sameiginlegri stjórn Austurríkis og Prússlands betur í [[Síðara Slésvíkurstríðið|stríði]] gegn [[Danmörk]]u en upp úr samkeppni þessa tveggja jafningja varð [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|þýska stríðið]] árið [[1866]] þar sem Prússland hafði betur. Undir þessum kringumstæðum gat Bismarck stofnað [[Norður-þýska sambandið]] og undanskilið Austurríki, fyrrum sterkasta þýska ríkinu, frá aðild. === Þýska keisaradæmið (1871 – 1918) === {{Aðalgrein|Þýska keisaraveldið}} Árið [[1871]] var lýst yfir stofnun [[Þýska keisaradæmið|Þýska keisaradæmisins]] í [[Versalir|Versölum]] eftir ósigur [[Frakkland|Frakka]] í [[Fransk-prússneska stríðið|Fransk-prússneska stríðinu]]. Otto von Bismarck átti stóran þátt stofnuninni. Öll þau ríki sem áður höfðu myndað Þýska sambandið, fyrir utan [[Austurríki]], [[Liechtenstein]] og [[Lúxemborg]], voru með í keisaradæminu. Keisaradæmið leið undir lok eftir ósigur Þjóðverja í [[fyrri heimsstyrjöld]] og keisaranum var gert að segja af sér. === Weimar-lýðveldið (1919 – 1933) === {{Aðalgrein|Weimar-lýðveldið}} Hið [[lýðræði]]slega [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldi]] var stofnað [[1919]] en Þjóðverjar voru ekki sérlega hrifnir af því. [[Heimskreppan]] og [[Versalasamningurinn|harðir friðarskilmálar]] frá fyrri heimsstyrjöld lögðust þungt á Þýskaland og stjórnmálamenn gátu lítið gert, fylgi andlýðræðislegra stjórnmálaafla á bæði [[vinstristefna|vinstri]] og [[hægristefna|hægri]] væng stjórnmálanna jókst mjög. Í tvennum þingkosningum árið [[1932]] fékk [[Nasistaflokkurinn]] 37,2% og 33,0% atkvæða og þann [[30. janúar]] [[1933]] var [[Adolf Hitler]] skipaður [[Kanslari Þýskalands]]. Eitt af fyrstu verkum Hitlers í embætti var að leggja [[frumvarp]] fyrir þingið sem færði honum [[alræði]]svöld og nam stjórnarskrá Weimar-lýðveldisins í raun úr gildi. === Þriðja ríkið (1933 – 1945) === {{Aðalgrein|Þriðja ríkið}} [[Nasismi|Nasistar]] kölluðu veldi sitt [[Þriðja ríkið]] og það var við lýði í tólf ár, [[1933]] – [[1945]]. Sú stefna nasista að komast yfir landsvæði í nágrannalöndum og skapa Þjóðverjum þannig „lífsrými“ (''[[Lebensraum]]'') var ein af mörgum ástæðum fyrir upphafi [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldar]] þann [[1. september]] [[1939]]. [[Öxulveldin|Þýskaland og bandamenn]] þess unnu stóra sigra í fyrri hluta stríðsins og lögðu undir sig stóran hluta [[Evrópa|Evrópu]]. Eftir innrásina í [[Sovétríkin]] [[22. júní]] [[1941]] og stríðsyfirlýsingu gegn [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] [[11. desember]] sama ár fór að halla undan fæti fyrir Þjóðverja, þeir gáfust upp [[8. maí]] [[1945]] eftir að Hitler framdi [[sjálfsmorð]] í neðanjarðarbyrgi sínu í [[Berlín]] en þá var her Sovétmanna að ná borginni á sitt vald. Ofsóknir á hendur gyðingum og síðar [[helförin]], skipulögð tilraun til að útrýma [[Gyðingar|gyðingum]] í Evrópu, var alræmt stefnumál nasista á millistríðsárunum og í heimsstyrjöldinni síðari. === Klofnun (1945 – 1990) === {{Aðalgrein|Vestur-Þýskaland|Austur-Þýskaland}} Eftir Heimsstyrjöldina síðari misstu Þjóðverjar mikil landsvæði í austri þar sem nú er [[Pólland]] og þurftu milljónir Þjóðverja að flytja sig frá þessum svæðum. Því svæði sem eftir var var skipt í hernámssvæði [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]], [[Bretland|Breta]], [[Frakkland|Frakka]] og [[Sovétríkin|Sovétmanna]]. Þegar [[kalda stríðið]] hófst var Þýskalandi skipt í tvennt þar sem hernámssvæði Sovétmanna myndaði Þýska alþýðulýðveldið (''Deutsche Demokratische Republik'') eða [[Austur-Þýskaland]] og hernámssvæði hinna þjóðanna myndaði Sambandslýðveldið Þýskaland (''Bundesrepublik Deutschland'') eða [[Vestur-Þýskaland]]. [[Berlín]] hafði einnig verið skipt í fjögur hernámssvæði þrátt fyrir að borgin væri öll innan Austur-Þýskalands. Austur-Berlín var gerð að höfuðborg Austur-Þýskalands en Vestur-Berlín varð að [[Útlenda|útlendu]] sem vesturveldin héldu gangandi. Austur-Þjóðverjar höfðu áhyggjur af því að fólkið í austurhlutanum myndi flýja vestur og byrjuðu því að reisa [[Berlínarmúrinn]] og var hann fullreistur [[1963]] og stóð fram á árið [[1989]]. === Sameinað á ný (frá og með 1990) === {{Aðalgrein|Sameining Þýskalands}} Í lok [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]] voru þýsku ríkin sameinuð á ný [[3. október]] [[1990]] og höfuðborg Þýskalands flutt aftur til [[Berlín]]ar. Sameinað Þýskaland er fjölmennasta ríki [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og iðnaðarveldi á heimsmælikvarða, það er lykilmeðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og sækist nú eftir föstu sæti í [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]]. Á árinu 2015 komu um milljón [[Evrópski flóttamannavandinn|flóttamenn og hælisleitendur]] til Þýskalands. == Landfræði == Þýskaland liggur í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og nær frá [[Alpafjöll|Ölpunum]] í suðri til stranda [[Norðursjór|Norðursjávar]] og [[Eystrasalt]]s í norðri. Nágrannalönd Þýskalands eru níu talsins: [[Danmörk]] í norðri (68 km), [[Pólland]] (456 km) og [[Tékkland]] (646 km) í austri, [[Austurríki]] (784 km) og [[Sviss]] (334 km) í suðri ásamt [[Frakkland]]i (451 km), [[Lúxemborg]] (138 km), [[Belgía|Belgíu]] (167 km) og [[Holland]]i (577 km) í vestri. Strandlengja landsins er samtals 2.389 km löng við [[Norðursjór|Norðursjó]] og [[Eystrasalt]]. === Útpunktar === * Nyrsti punktur Þýskalands er kallaður Ellenbogen og er við norðurodda eyjarinnar [[Sylt]]. Rétt sunnan hans er bærinn List og er það nyrsti bær landsins. * Syðsti punktur landsins er við Haldenwanger Eck í [[Bæjaraland|bæversku]] [[Alpafjöll|Ölpunum]]. Þar er bærinn Oberstdorf en hann er syðsti bær landsins. * Austasti punktur landsins er við ána Neisse við [[Pólland|pólsku]] landamærin. Austasti byggðarkjarninn er borgin [[Görlitz]]. * Vestasti punktur landsins er héraðið Selfkant við [[Holland|hollensku]] landamærin, norðan borgarinnar [[Aachen]]. === Fjöll og fjallgarðar === Þýskalandi má skipta í þrjá hluta. Nyrst er norðurþýska láglendið (''Norddeutsche Tiefebene''). Sunnar hækkar landið og skiptist þá í meðalhá fjalllendi (''Mittelgebirge'') og stóra dali. Af helstu fjalllöndum má nefna [[Harsfjöll]], (''Harz'') og [[Svartiskógur|Svartaskóg]] (''Schwarzwald''). Syðst eru svo [[Alpafjöll]], en þau eru hæsti og stærsti fjallgarður Þýskalands. Þar er hæsta fjall landsins, [[Zugspitze]], sem er 2.962 m hátt, og markar landamærin á milli Þýskalands og [[Austurríki]]s. === Fljót og vötn === Í Þýskalandi eru mýmargar ár. Þar eiga stórfljót eins og [[Dóná]] upptök sín (í Svartaskógi). Flestar ár renna til norðurs og munda í [[Norðursjór|Norðursjó]] eða [[Eystrasalt]]i (eða eru þverár þessara áa). Eina undantekningin er Dóná, sem rennur til austurs og mundar í [[Svartahaf]]i. Stærstu ár landsins (listinn miðast við lengd ánna innanlands): {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Km innanlands !! Lengd alls í km !! Rennur í !! Upptök |- | 1 || [[Rín (fljót)|Rín]] (''Rhein'') || 865 || 1.320 || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Sviss]] |- | 2 || [[Weser]] || 744 || || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Thüringer-skógur]] |- | 3 || [[Saxelfur]] (''Elbe'') || 727 || 1.091 || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Tékkland]] |- | 4 || [[Dóná]] (''Donau'') || 687 || 2.888 || [[Svartahaf]] || [[Svartiskógur]] |- | 5 || [[Main]] || 524 || || [[Rín (fljót)|Rín]] || [[Bæjaraland]] |- | 6 || [[Saale]] || 413 || || [[Saxelfur|Saxelfi]] || [[Bæjaraland]] |- | 7 || [[Spree]] || 382 || || [[Havel]] || [[Saxland]] |- | 8 || [[Ems]] || 371 || || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Teutoburger-skógur]] |- | 9 || [[Neckar]] || 367 || || [[Rín (fljót)|Rín]] || [[Baden-Württemberg]] |- | 10 || [[Havel]] || 325 || || [[Saxelfur|Saxelfi]] || [[Mecklenborg-Vorpommern]] |- | 11 || [[Isar]] || 265 || 283 || [[Dóná]] || [[Austurríki]] |- | 12 || [[Aller]] || 263 || || [[Weser]] || [[Saxland-Anhalt]] |} Í Þýskalandi er urmull stöðuvatna. Flest þeirra eru í [[Mecklenborg-Vorpommern]] og í [[Bæjaraland]]i. Stóru vötnin í Bæjaralandi mynduðust öll við bráðnun [[Ísöld|ísaldarjökulsins]]. Stærstu vötn Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Stöðuvatn !! Stærð í km² !! Sambandsland !! Mesta dýpi í m |- | 1 || [[Bodensee]] || 536 || [[Baden-Württemberg]], [[Bæjaraland]] || 254 |- | 2 || [[Müritzsee]] || 117 || [[Mecklenborg-Vorpommern]] || 31 |- | 3 || [[Chiemsee]] || 80 || [[Bæjaraland]] || 72 |- | 4 || [[Schweriner See]] || 61 || [[Mecklenborg-Vorpommern]] || 52 |- | 5 || [[Starnberger See]] || 56 || [[Bæjaraland]] || 127 |- | 6 || [[Ammersee]] || 46 || [[Bæjaraland]] || 81 |} === Eyjaklasar og eyjar === Mýmargar eyjar eru við þýsku ströndina. [[Austurfrísnesku eyjarnar]] eru í [[Wattenmeer]] vestur af [[Bremen|Brimum]] í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Meginþorri [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesku eyjanna]] tilheyra einnig Þýskalandi, en þær nyrstu tilheyra [[Danmörk]]u. Nyrst þeirra í þýska hlutanum er [[Sylt]], en norðuroddi hennar er jafnframt nyrsti punktur Þýskalands. Stærstu eyjar landsins eru hins vegar í [[Eystrasalt]]i. Stærstu eyjar Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Eyja !! Stærð í km² !! Íbúafjöldi !! Eyjaklasi / haf |- | 1 || [[Rügen|Ré]] (''Rügen'') || 926 || 22 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 2 || [[Usedom]] || 373 || 31 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 3 || [[Fehmarn]] || 185 || 14 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 4 || [[Sylt]] || 99 || 27 þúsund || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 5 || [[Föhr]] || 82 || 9 þúsund || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 6 || [[Nordstrand]] || 48 || 2.300 || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 7 || [[Pellworm]] || 37 || 1.100 || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 8 || [[Poel]] || 36 || 2.900 || [[Eystrasalt]] |- | 9 || [[Borkum]] || 31 || 5.500 || [[Austurfrísnesku eyjarnar|Austurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 10 || [[Norderney]] || 26 || 6.200 || [[Austurfrísnesku eyjarnar|Austurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |} == Stjórnmál == Þýskaland er [[sambandsríki|samband]] 16 sambandsríkja sem kallast á [[þýska|þýsku]] ''Länder'' (eintala: ''Land'') eða óformlega ''Bundesländer'' (eintala: ''Bundesland''). Sambandsríkin hafa mikið sjálfstæði og er öllum stjórnað skv. [[þingræði]] af þingkosinni [[ríkisstjórn]] (''Landesregierung'', ''Staatsregierung'' eða ''Senat'') undir forsæti [[forsætisráðherra]] (''Ministerpräsident'', ''Regierender Bürgermeister'' eða ''Präsident des Senats''). Þing ''Länder'' (''Landtag'', ''Abgeordnetenhaus'' eða ''Bürgerschaft'') eru kosin til fimm ára í öllum ríkjum nema Brímum. Kjörtímabil hafa verið lengd úr fjórum í fimm ár á árunum kringum þúsaldamót. Stjórn hvers sambandsríkis sendir 3-6 fulltrúa eftir íbúafjölda á [[Sambandsráð Þýskalands|sambandsráðinu]] (''Bundesrat''), en það er fulltrúaráð sem er sambærilegt öldungadeildum sumra þjóðþinga. [[Mynd:Olaf Scholz 2021 cropped.jpg|thumbnail|[[Olaf Scholz]] hefur verið kanslari Þýskalands frá 2021.]] [[Sambandsþing Þýskalands]] (''Bundestag'') er kosið til fjögurra ára í senn. Það og [[Sambandsráð Þýskalands]] fara saman með þau mál sem stjórnarskrá Sambandslýðveldisins Þýskalands hefur ekki falið þingum og ríkisstjórnum sambandslandanna. Við þingkosningar eru allir ríkisborgarar eldri en 18 ára kosningabærir og með tvö atkvæði. Svokallað fyrsta atkvæði (''Erststimme'') gildir í einmenningskjördæmum sem skipa 299 sæti á þinginu. Þar gildir einfaldur meirihluti. Samkvæmt öðru atkvæðinu (''Zweitstimme'') reiknast heildar sætaskipting í hverju sambandslandi fyrir sig og gefur a.m.k. önnur 299 sæti á Sambandsþinginu. Flokkur eða listi sendir einungis mann á þing ef hann nær 5% allra gildra atkvæða á landslista, nema hann hafi náð a.m.k. 4 einmenningskjördæmum, þá umreiknast hans atkvæðafjöldi í sæti þó að hann hafi annars ekki náð 5%. Heildarfjöldi sæta sveiflast til af því að reglulega kemur fyrir að flokkur (aðallega [[CDU]] og [[CSU]] en líka [[SPD]]) nái fleiri sætum í einmenningskjördæmum á stökum landslista en annað atkvæðið gefur til kynna. Fær þá flokkurinn að halda öllum þessum einmenningssætum (svokölluðum umframsætum), en síðan 2013 fá hinir flokkar jöfnunarsæti af landslista. Þannig voru þingsæti eftir kosningum í september 2013 ekki 598 að tali heldur 631, þ.e. 33 umfram- og jöfnunarsæti voru á þingi aukalega. Ef þingmaður af lista með umfram- eða jöfnunarsæti hverfur af þingi á kjörtímabili kemur enginn nýr af listanum. Þannig getur fjöldi þingmanna minnkað á kjörtímabili. [[Sambandsstjórn Þýskalands]] (''Bundesregierung'') starfar ekki í umboði forsetans eins og á Íslandi, heldur uns þingið kýs nýjan [[Kanslari Þýskalands|kanslara]], venjulega í kjölfar sambandsþingkosninga, en það getur líka gerst á miðju kjörtímabili. [[Kanslari Þýskalands|kanslarinn]] ('' Bundeskanzler'' (kk), ''Bundeskanzlerin'' (kvk)) er æðsti stjórnandi ''Bundesregierung''. Það er á hans valdsviði að leggja pólitískar útlínur ríkisstjórnarinnar og hann tilnefnir ráðherra og aðstoðarmenn ráðherra sem forsetinn skipar svo í embætti. Samt sem áður tekur ríkistjórnin allar ákvarðanir með atkvæðagreiðslu á ríkisstjórnarfundum. Ákæra gegn kanslara eða ráðherrum sbr. landsdómi á Íslandi er ekki leyfileg, hins vegar getur þing einfaldlega kosið nýjan kanslara eftir þriggja daga umhugsunarfrest eftir að tillaga hefur verið lögð fram. Kanslarar Þýskalands frá stofnun sambandsríkisins [[1949]]: {|class="wikitable" |- !Kanslari !!Embættistími !!Stjórnmálaflokkur |- |[[Konrad Adenauer]]||[[1949]]-[[1963]]||[[CDU]] |- |[[Ludwig Erhard]]||[[1963]]-[[1966]]||[[CDU]] |- |[[Kurt Georg Kiesinger]]||[[1966]]-[[1969]]||[[CDU]] |- |[[Willy Brandt]]||[[1969]]-[[1974]]||[[SPD]] |- |[[Helmut Schmidt]]||[[1974]]-[[1982]]||[[SPD]] |- |[[Helmut Kohl]]||[[1982]]-[[1998]]||[[CDU]] |- |[[Gerhard Schröder]]||[[1998]]-[[2005]]||[[SPD]] |- |[[Angela Merkel]]||[[2005]]-[[2021]]||[[CDU]] |- |[[Olaf Scholz]]||Frá [[2021]]||[[SPD]] |} Þjóðhöfðingi Þýskalands er [[Forseti Þýskalands|forsetinn]] (''Bundespräsident''). Hann er kosinn til fimm ára á sameiginlegum kjörfundi þar sem allir þingmenn Sambandsþingsins og jafnmargir sem kjörnir voru af þingum sambandsríkjanna eru kosningabærir. Einungis eitt endurkjör er leyfilegt í senn. Staða hans skv. stjórnarskrá er ekki mjög sterk en þetta var gert viljandi eftir slæma reynslu Þýskalands af einræði Hitlers. Forsetinn skipar þó formlega alla embættismenn sambandslýðveldisins og veitir þeim lausn. Hann tilnefnir kanslaraefni við þingið og leysir þingið upp undir þeim kringumstæðum sem stjórnaskráin skilgreinir. Hann staðfestir öll lög til birtingar með undirskrift sinni. Forseti Þýskalands gerir samninga við erlend ríki en þeir þurfa alltaf á staðfestingu viðkomandi þings (sambands- eða sambandsríkisþing) að halda. Svigrúm hans til eigin ákvarðanatöku er því takmarkað undir venjulegum kringumstæðum. Í neyðartilfellum getur mikilvægi hans aukist gríðarlega. Tvisvar hefur forseti Horst Köhler dregið í efa að lög samræmist stjórnarskrá og því synjaði hann þeim undirskrift. Engin regla er um þannig stöðu. En þingið reyndi að bregðast við athugasemdum forsetans. Réttur forsetans til að synja lögum undirskrift er umdeildur. Önnur ákvörðun hans var kærð til Stjórnlagadómstólsins en dæmd réttmæt. Hægt er að kæra forsetann sjálfan til stjórnarskrárdómstólsins ef rökstuddur grunur liggur fyrir að hann hafi viljandi brotið á stjórnarskránni. Ákvörðun um hvort ákært verður og hver fari með ákæru er tekin á þingi. Forsetar Þýskalands frá stofnun sambandsríkisins [[1949]]: {|class="wikitable" |- !Forseti!!Embættistími !!Stjórnmálaflokkur |- |[[Theodor Heuss]]||[[1949]]-[[1959]]||[[FDP]] |- |[[Heinrich Lübke]]||[[1959]]-[[1969]]||[[CDU]] |- |[[Gustav Heinemann]]||[[1969]]-[[1974]]||[[SPD]] |- |[[Walter Scheel]]||[[1974]]-[[1979]]||[[FDP]] |- |[[Karl Carstens]]||[[1979]]-[[1984]]||[[CDU]] |- |[[Richard von Weizsäcker]]||[[1984]]-[[1994]]||[[CDU]] |- |[[Roman Herzog]]||[[1994]]-[[1999]]||[[CDU]] |- |[[Johannes Rau]]||[[1999]]-[[2004]]||[[SPD]] |- |[[Horst Köhler]]||[[2004]]-[[2010]]||[[CDU]] |- |[[Christian Wulff]]||[[2010]]-[[2012]]||[[CDU]] |- |[[Joachim Gauck]]||[[2012]]-[[2017]]||óflokksbundinn |- |[[Frank-Walter Steinmeier]]||Frá [[2017]]||[[SPD]] |} Ekki er gert ráð fyrir [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslur]] (''Volksabstimmung'') í stjórnarskrá Sambandslýðveldisins Þýskalands nema við mjög afmörkuð tilefni: breytingar á skipulagi landsins (tilfærsla landamæra eða sameining/skipting sambandsríkja) og upptöku algjörlega nýrrar stjórnarskrár. Þetta var sett í stjórnarskrána eftir slæma reynslu á tímum [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]] milli stríðsára. Kröfur um að setja þjóðaratkvæðagreiðslur inn í stjórnarskrána hafa þó verið gerðar reglulega. Í dag gera hins vegar allar stjórnarskrár sambandsríkjanna ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslum og e.t.v. lagafrumvörp utan þings, ef nægilega margir sýna stuðning við atkvæðagreiðslu í formlegri undirskriftasöfnun (''Volksbegehren'', [''„Þjóðgirnd“''] þ.e. krafa þjóðarinnar). Sama gildir um atkvæðagreiðslur á sveitastjórnarstigi. === Stjórnsýslueiningar === {{Þýsku sambandslöndin|options=float:right; border:3px; max-width:480px; width:50%;}} {|class="wikitable" style="text-align:left;" |- !Sambandsland!!Stærð í km²!!Íbúar!!Höfuðborg |- |[[Baden-Württemberg]]||35.751||10,7 milljónir||[[Stuttgart]] |- |[[Bæjaraland]] (''Bayern'')||70.550||12,4 milljónir||[[München]] |- |[[Berlín]] (''Berlin'')||891||3,9 milljónir||borgríki |- |[[Brandenborg]] (''Brandenburg'')||29.477||2,5 milljónir||[[Potsdam]] |- |[[Bremen (sambandsríki)|Brimar]] (''Bremen'')||404||663 þús||borgríki |- |[[Hamborg]] (''Hamburg'')||755||1,7 milljónir||borgríki |- |[[Hessen]]||21.114||6,1 milljón||[[Wiesbaden]] |- |[[Mecklenborg-Vorpommern]] (''Mecklenburg-Vorpommern'')||23.274||1,7 milljónir||[[Schwerin]] |- |[[Neðra-Saxland]] (''Niedersachsen'')||47.618||8 milljónir||[[Hannover]] |- ||[[Norðurrín-Vestfalía]] (''Nordrhein-Westfalen'')||34.042||18 milljónir||[[Düsseldorf]] |- ||[[Rínarland-Pfalz]] (''Rheinland-Pfalz'')||19.847||4,1 milljón||[[Mainz]] |- ||[[Saarland]]||2.568||1 milljón||[[Saarbrücken]] |- ||[[Saxland]] (''Sachsen'')||18.414||4,3 milljónir||[[Dresden]] |- ||[[Saxland-Anhalt]] (''Sachsen-Anhalt'')||20.445||2,5 milljónir||[[Magdeburg]] |- ||[[Slésvík-Holtsetaland]] (''Schleswig-Holstein'')||15.763||2,8 milljónir||[[Kiel]] |- ||[[Þýringaland]] (''Thüringen'')||16.172||2,3 milljónir||[[Erfurt]] |- class="sortbottom" style="background: #eeeeee;" ||'''Samtals (16)'''||'''357.093'''||'''82,2 milljónir'''|| |} == Efnahagslíf == [[Mynd:Frankfurt-Skyline-NilsJeppe.jpg|thumbnail|hægri|[[Frankfurt am Main]] er miðpunktur þýskra fjármála en þar hefur einnig [[Seðlabanki Evrópu]]sambandsins aðsetur.]] {{Aðalgrein|Hagkerfi Þýskalands}} Þýskaland er stærsta [[hagkerfi]] í [[Evrópa|Evrópu]] og fjórða stærsta hagkerfi heims á eftir [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] og [[Japan]]. <ref> {{vefheimild | url= https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/fields/2195.html | titill = Field Listing :: GDP (official exchange rate) |mánuðurskoðað = 26. júní | árskoðað= 2011 }} </ref> Það er sjötta öflugasta hagkerfi heims miðað við [[Kaupmáttur|kaupmátt]].<ref>[https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html Rank Order - GDP (purchasing power parity)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110604195034/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html |date=2011-06-04 }} ''CIA Factbook'' 2005. Skoðað [[19. febrúar]] [[2006]].</ref> Útflutningsvörur eru ein meginstoð þýska hagkerfisins. Þýskaland er annað mesta útflutningsland heims en útflutningtekjur þess námu 1.337 milljörðum [[Bandaríkjadalur|dollara]] árið [[2010]].<ref> {{vefheimild | url= https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2078rank.html | titill = Country Comparison :: Exports |mánuðurskoðað = 26. júní | árskoðað= 2011 }} </ref> Einungis [[Alþýðulýðveldið Kína]] flytur meira út heldur en Þýskaland. Stærstur hluti útflutningsvara eru [[bifreið]]ar, [[vél]]ar og [[efni]]. Þýskaland er stærsti framleiðandi [[Vindhverfill|vindhverfla]] í heimi. Stærstu fyrirtæki landsins eru [[Volkswagen AG]], [[Daimler AG]], [[Siemens AG]], [[E.ON AG]], [[Metro AG]], [[Deutsche Post AG]], [[Deutsche Telekom AG]], [[BASF SE]], [[BMW AG]] og [[ThyssenKrupp AG]]. == Íbúar == === Borgir === Í Þýskalandi eru fjórar milljónaborgir. Tíu aðrar eru með meira en hálfa milljón íbúa. Stærsta þéttbýlissvæði Þýskalands er [[Ruhr]]-hérað í [[Norðurrín-Vestfalía|Norðurrín-Vestfalíu]] en þar búa allt að ellefu milljón manns á tiltölulega litlu svæði. Stærstu borgir Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland |- | 1 || [[Berlín]] || 3,4 milljónir || Borgríki, höfuðborg Þýskalands |- | 2 || [[Hamborg]] || 1,7 milljónir || Borgríki |- | 3 || [[München]] || 1,3 milljónir || Bæjaraland |- | 4 || [[Köln]] || 1,0 milljón || Norðurrín-Vestfalía |- | 5 || [[Frankfurt am Main]] || 667 þúsund || Hessen |- | 6 || [[Stuttgart]] || 591 þúsund || Baden-Württemberg |- | 7 || [[Dortmund]] || 588 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |- | 8 || [[Essen]] || 584 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |- | 9 || [[Düsseldorf]] || 577 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |- | 10 || [[Bremen|Brimar]] (''Bremen'') || 547 þúsund || Borgríki |- | 11 || [[Hannover]] || 520 þúsund || Neðra-Saxland |- | 12 || [[Dresden]] || 517 þúsund || Saxland |- | 13 || [[Leipzig]] || 515 þúsund || Saxland |- | 14 || [[Nürnberg]] || 503 þúsund || Bæjaraland |- | 15 || [[Duisburg]] || 494 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |} === Tungumál === {{Aðalgrein|Þýska}} Opinbert tungumál er [[þýska]] en hún er [[Germönsk mál|germanskt tungumál]]. Hins vegar eru til hinar og þessar [[Mállýska|mállýskur]] af þýsku, sumar jaðra við að vera eigið mál. Það á við um [[Lágþýska|lágþýsku]] (þ. ''plattdeutsch'') sem töluð er nyrst við [[Eystrasalt]], [[frísneska|frísnesku]], sem töluð á frísnesku eyjunum, og [[bæverska|bæversku]], sem töluð er í [[Bæjaraland]]i. Venjulega er þó talað um [[Háþýska|háþýsku]] og [[Lágþýska|lágþýsku]]. Auk þýsku eru töluð nokkur önnur mál í Þýskalandi, aðallega af minnihlutahópum. Þeirra helst eru [[tyrkneska]], [[kúrdíska]] og [[pólska]] enda [[Tyrkland|Tyrkir]], [[Kúrdar]] og [[Pólland|Pólverjar]] fjölmennir í landinu. Austast er töluð [[sorbneska]] en það er gamalt [[Slavnesk mál|slavneskt mál]] sem haldist hefur allt frá tímum þýsks landnáms austast í [[Saxland]]i og [[Brandenborg]]. === Trú === {{Aðalgrein|Trúarbrögð í Þýskalandi}} Segja má að í landinu séu tvær stórar kirkjur, nær jafnstórar, sem skipta þjóðinni í tvennt. 27,2% íbúanna tilheyra [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunni]], en hún er mest í vestur- og suðurhluta landsins. 24,9% íbúanna tilheyra [[Mótmælendur|mótmælendum]], mest [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútersku kirkjunni]] en mótmælendur eru aðallega í norðurhluta landsins. 38,8% íbúanna tilheyra engri kirkju, aðallega í austurhluta landsins, enda var sá hluti [[Austur-Þýskaland|undir stjórn kommúnista]] í hartnær 40 ár. [[Íslam|Múslímar]] eru 5,2% þjóðarinnar og vegur þar mest sá mikli fjöldi [[Tyrkland|Tyrkja]] sem í landinu búa. [[Gyðingar]] eru um það bil 106 þúsund talsins en það gerir aðeins tæplega 0,13%.<ref>[https://fowid.de/meldung/religionszugehoerigkeiten-2019 Religionszugehörigkeiten 2019]</ref> == Menning == {{Aðalgrein|Þýsk menning}} === Bókmenntir === {{Aðalgrein|Þýskar bókmenntir}} Rekja má þýskar bókmenntir aftur til [[Miðaldir|miðalda]] og til verka rithöfunda á borð við [[Walther von der Vogelweide]] og [[Wolfram von Eschenbach]]. Fjölmargir þýskir rithöfundar og skáld hafa notið mikilla vinsælda, þar á meðal [[Johann Wolfgang von Goethe]] og [[Friedrich Schiller]]. Ævintýrin og þjóðsögurnar sem kenndar eru við [[Grimmsbræður]] hafa gert þýskar þjóðsögur þekktar víða. Meðal áhrifamikilla rithöfunda á [[20. öldin|20. öld]] má nefna [[Thomas Mann]], [[Bertolt Brecht]], [[Hermann Hesse]], [[Heinrich Böll]] og [[Günter Grass]]. {| class="wikitable" style="text-align:right; margin-right:50px;" |- ! align=center |[[Johann Wolfgang von Goethe|Johann Wolfgang v. Goethe]]<br /><small>(1749 – 1832)</small> ! align=center |[[Friedrich Schiller]]<br /><small>(1759 – 1805)</small> ! align=center |[[Grimmsbræður]]<br /><small>(1785 – 1863)</small> ! align=center |[[Thomas Mann]]<br /><small>(1875 – 1955)</small> ! align=center |[[Hermann Hesse]]<br /><small>(1877 – 1962)</small> |- | align=left | [[Mynd:Johann Heinrich Wilhelm Tischbein - Goethe in der roemischen Campagna.jpg|190px]] || align=left | [[Mynd:Gerhard von Kügelgen 001.jpg|129px]]|| align=left | [[Mynd:Grimm1.jpg|125px]]|| align=left | [[Mynd:Thomas Mann 1929.jpg|106px]] || align=left | [[Mynd:Hermann Hesse 1927 Photo Gret Widmann.jpg|110px]] |} === Heimspeki === {{Aðalgrein|Þýsk heimspeki}} [[Mynd:Immanuel Kant (painted portrait).jpg|thumb|upright|[[Immanuel Kant]] ([[1724]] – [[1804]])]] Þýskir (og aðrir þýskumælandi) [[heimspeki]]ngar hafa haft gríðarleg áhrif á þróun heimspekinnar frá lokum [[Miðaldaheimspeki|miðalda]]. Tilkoma nútíma [[Náttúruvísindi|náttúruvísinda]] og hnignun [[Trúarbrögð|trúarbragða]] hafa getið af sér ýmsar spurningar, sem eru fyrirferðamiklar í þýskri heimspeki, meðal annars um sambandið milli [[trú]]ar og [[þekking]]ar, [[skynsemi]] og [[geðshræring]]a og heimsmynda [[Vísindi|vísindanna]], [[siðfræði]]nnar og [[list]]arinnar. [[Gottfried Leibniz]] var einn af mikilvægustu [[Rökhyggja|rökhyggjumönnunum]]. [[Immanuel Kant]] reyndi að sætta rökhyggju og [[Raunhyggja|raunhyggju]] en með heimspeki hans verður einnig til [[þýsk hughyggja]]. Hún lifði áfram í kenningum [[Johann Gottlieb Fichte|Johanns Gottliebs Fichte]], [[Georg Wilhelm Friedrich Hegel|Georgs Wilhelms Friedrichs Hegel]] og [[Friedrich Wilhelm Joseph Schelling|Friedrichs Wilhelms Josephs Schelling]] og einnig hjá [[Arthur Schopenhauer]]. [[Karl Marx]] og [[Friedrich Engels]] voru frumkvöðlar [[þráttarefnishyggja|þráttarefnishyggju]], undir áhrifum frá Hegel, og [[Kommúnismi|kommúnisma]]. [[Heimspeki 19. aldar|Nítjándu aldar heimspekingurinn]] [[Friedrich Nietzsche]] nálgaðist heimspekilegar spurningar frá öðru sjónarhorni, afneitaði [[frumspeki]] forvera sinna og var forveri [[meginlandsheimspeki]]nnar, sem varð til á [[20. öld]]. Stærðfræðingurinn [[Gottlob Frege]] fann upp nútíma [[rökfræði]] á [[1881-1890|áttunda áratug]] [[19. öldin|19. aldar]] en hlaut litla eftirtekt fyrr en breski heimspekingurinn [[Bertrand Russell]] uppgötvaði mótsögn í kerfinu árið [[1901]]. Saman marka þeir upphafið að [[rökgreiningarheimspeki]]hefðinni sem naut mikilla vinsælda á 20. öld og hafði ómæld áhrif. Innan meginlandsheimspekinnar á 20. öld voru hins vegar áhrifamiklir þeir [[Martin Heidegger]] og [[Frankfurt-skólinn]] með þá [[Max Horkheimer]], [[Theodor Adorno]], [[Herbert Marcuse]] og [[Jürgen Habermas]] í broddi fylkingar. === Tónlist === {{Aðalgrein|Þýsk tónlist}} Þjóðverjar státa af ríkri tónlistarsögu og hafa meðal annars alið nokkur af þekktustu tónskáldum [[Klassísk tónlist|klassískrar tónlistar]], svo sem [[Ludwig van Beethoven]], [[Johann Sebastian Bach]], [[Johannes Brahms]] og [[Richard Wagner]]. En ýmsir áhrifamiklir [[popptónlist]]armenn hafa einnig komið frá Þýskalandi, þar á meðal [[Kraftwerk]], [[Boney M.]], [[Nico]], [[Nina Hagen]], [[Scorpions]], [[Toten Hosen]], [[Tokio Hotel]], [[Rammstein]] og [[Paul van Dyk]].<ref>[https://web.archive.org/web/20070205193206/http://news.warez.com/p2pnet/music-market-worth-us32-billion.html „Music market worth US$ 32 billion“] á P2pnet.net 7. apríl 2004. (Skoðað 7. desember 2006).</ref> Árið [[2006]] var Þýskaland fimmta stærsta markaðssvæði tónlistar í heimi. {| class="wikitable" style="text-align:right; margin-right:50px;" |- ! align=center |[[J.S. Bach]]<br /><small>[[Toccata and Fugue in D minor, BWV 565|Toccata und Fuge]]</small> ! align=center |[[Ludwig van Beethoven|L.v. Beethoven]]<br /><small>[[Symphony No. 5 (Beethoven)|Symphonie 5 c-moll]]</small> ! align=center |[[Richard Wagner|R. Wagner]]<br /><small>[[Die Walküre]]</small> |- | style="text-align:left; background:#dcdcdc;"| [[Mynd:Toccata et Fugue BWV565.ogg|110px]] || style="text-align:left; background:#d3d3d3;"| [[Mynd:Ludwig van Beethoven - Symphonie 5 c-moll - 1. Allegro con brio.ogg|110px]]|| style="text-align:left; background:silver;"|[[Mynd:Wagner - die walkure fantasie.ogg|110px]] || style="text-align:left; background:darkGrey;"| |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://timarit.is/?issueID=429535&pageSelected=17&lang=0 ''Sameinað Þýskaland 1871''; grein í Morgunblaðinu 1990]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * {{Vísindavefurinn|29267|Af hverju heitir Þýskaland svo ólíkum nöfnum á frekar líkum tungumálum?}} {{Sambandslönd Þýskalands}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} {{G-20}} [[Flokkur:Þýskaland]] a0sbl4gbxww0lxvu3bw5bxwn0mfa58y 1764124 1764122 2022-08-08T15:23:02Z Akigka 183 /* Landfræði */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Sambandslýðveldið Þýskaland | nafn_á_frummáli = Bundesrepublik Deutschland | nafn_í_eignarfalli = Þýskalands | fáni = Flag of Germany.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Germany.svg | kjörorð = Einigkeit und Recht und Freiheit | kjörorð_tungumál = þýska | kjörorð_þýðing = Eining, réttlæti og frelsi | staðsetningarkort = EU-Germany (orthographic projection).svg | tungumál = [[Þýska]] | höfuðborg = [[Berlín]] | stjórnarfar = [[Sambandslýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Þýskalands|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Frank-Walter Steinmeier]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Þýskalands|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Olaf Scholz]] | ESBaðild = [[25. mars]] [[1957]] | stærðarsæti = 63 | flatarmál = 357.022 | hlutfall_vatns = 1,27 | mannfjöldaár = 2020 | fólksfjöldi = 83.190.556 | mannfjöldasæti = 18 | íbúar_á_ferkílómetra = 232 | VLF_ár = 2021 | VLF = 4.319 | VLF_sæti = 5 | VLF_á_mann = 56.956 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL_ár = 2019 | VÞL = {{hækkun}} 0.947 | VÞL_sæti = 6 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Verdun-samningurinn]] | dagsetning1 = 843 | atburður2 = [[Heilaga rómverska ríkið]] | dagsetning2 = 2. febrúar 962 | atburður3 = [[Þýska sambandið]] | dagsetning3 = 8. júní 1815 | atburður4 = [[Þýska keisaradæmið]] | dagsetning4 = 18. janúar 1871 | atburður5 = Sambandslýðveldið | dagsetning5 = 23. maí 1949 | atburður6 = Sameining | dagsetning6 = 3. október 1990 | gjaldmiðill = [[Evra]] € | tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) | þjóðsöngur = [[Das Lied der Deutschen]] | umferð = hægra | tld = de | símakóði = 49 }} '''Sambandslýðveldið Þýskaland''' ([[þýska]]: ''Bundesrepublik Deutschland''; {{framburður|De-Deutschland.ogg}}) er að flatarmáli sjöunda stærsta ríki [[Evrópa|Evrópu]] og spannar rúmlega 357 þúsund km². Það er að sama skapi næst fjölmennasta land Evrópu með 81,1 milljónir íbúa. Aðeins [[Rússland]] er fjölmennara. Höfuðborgin er [[Berlín]]. Þýskaland var áður fyrr meginhluti [[Heilaga rómverska keisaradæmið|Hins heilaga rómverska keisaradæmis]] sem myndaðist við skiptingu hins mikla [[Frankaríki]]s [[Karlamagnús]]ar árið [[843]]. Í dag er Þýskaland eitt mesta iðnveldi heims og er efnahagskerfi landsins eitt það stærsta í heimi. == Heiti == Hugtakið ''Þýskt'' kemur fyrst fram í lok 11. aldar í [[Annokvæði]] sem ''Diutischemi lande, Diutsche lant, Diutischimo lante'' (þýsk lönd) fyrir [[Austurfrankaríki]] þar sem germönsku mælandi þjóðflokkar bjuggu, til aðgreiningar frá [[Vesturfrankaríki]], þar sem talað voru fornfranskar mállýskur. Orðið ''Deutsch'' er dregið af fhþ. ''diutisc'' af ''diot'' sbr. got. ''þiuda'' „þjóð“, þ.e. „tengd þjóðinni, alþýðunni“ og á við um tungumál. Orðið breyttist í ''tysk'' á [[Danska|dönsku]], ''þýskt'' á [[Íslenska|íslensku]], og ''tedesco'' á ítölsku. Þýskaland var lengi vel eingöngu mállandafræðilegt hugtak sem átti við stærra landsvæði en núverandi Þýskaland (Belgía, Holland [sjá enska heitið „''dutch''“], Sviss, Liechtenstein, Luxemburg, Austurríki, Suðurtírol/Alto Adige á Ítalíu, Elsass í Frakklandi) á meðan ríkið var kallað [[Hið heilaga rómverska keisaradæmi]] síðan á 12. öld. Þetta nafn, með nafnbót „þýsks þjóðernis“ var notað fram til ársins 1806. Fyrst eftir byltingu 1919 heitir ríkið opinberlega „Þýskaland“. Enska heitið ''Germany'' og það rússneska og ítalska ''Germania'' er dregið af orðinu ''Germania'' en því nafni nefndu [[Rómverjar]] landið handan eigin ríkis, norðan við [[Dóná]] og austar [[Rínarfljót]]. Franska heitið ''Allemagne'' (svipað á spænsku, portúgölsku, arabísku, tyrknesku) er dregið af orðinu ''Alemanni'' sem er heiti á germönskum þjóðflokki sem bjó við frönsku landamærin við [[Rínarfljót]]. Slavneskar þjóðir, Ungverjar og Rúmenar nota nafn af rótinni ''nemez'' sem þýðir ''mállaus'', sem sagt ''talar ekki (okkar) tungumál'' en ''slava'' þýðir upphaflega ''orð''. Athyglisvert er að nafn fyrir landið (''Þýskaland'') og heiti þjóðar (''Þjóðverjar'') eru stundum dregin af mismunandi stofnum, m.a. á íslensku, hins vegar er Þýskaland kallað Þjóðverjaland í gömlum íslenskum bókum. Á ítölsku er talað um ''Germania'' en ''Tedeschi'' um Þjóðverja. == Saga == [[Þýska]] tungumálið og samkennd meðal Þjóðverja er yfir þúsund ára gömul en sameinað þýskt [[þjóðríki]] varð þó ekki til fyrr en með stofnun Þýska keisaradæmisins árið [[1871]]. Þýskaland rekur uppruna sinn til [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningsins]] frá [[843]] en með honum var [[Frankaveldi]] skipt upp í vesturhluta sem varð að [[Frakkland]]i nútímans, miðhluta sem tók yfir Norður-[[Ítalía|Ítalíu]], [[Niðurlönd]] og fleiri svæði og austurhluta sem myndaði [[Heilaga rómverska keisaradæmið|Hið heilaga rómverska keisaradæmi]]. Það var til í ýmsum myndum allt til [[1806]] en var þó aldrei meira en mjög laustengt bandalag smá konungsríkja og hafði auk þess fleiri þjóðir en þá þýsku innan sinna vébanda. Á þessum þúsund árum juku Þjóðverjar mjög við áhrif sín í gegnum [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjuna]], [[Norður-krossferðirnar]] og [[Hansasambandið]]. === Fornöld (100 f.Kr. – 300 e.Kr.) === [[Mynd:Imperium Romanum Germania.png|thumbnail|vinstri|[[Rómaveldi]] og landsvæði Germana snemma á [[2. öld]].]] Talið er að rekja megi uppruna germanskra þjóðflokka til [[Bronsöld|bronsaldar]] [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] (um [[1800 f.Kr.|1800]] – [[600 f.Kr.]]) eða í síðasta lagi til [[Járnöld|járnaldar]] Norður-Evrópu ([[5. öld f.Kr.|5. öld]] – [[1. öld f.Kr.]]) Þjóðflokkarnir breiddust út til suðurs, austurs og vesturs frá suðurhluta [[Skandinavía|Skandinavíu]] og norðurhluta Þýskalands á 1. öld f.Kr. og komust þá í kynni við [[Keltar|keltneska]] þjóðflokka í [[Gallía|Gallíu]] og [[íran]]ska og [[Slavar|slavneska]] þjóðflokka í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Lítið er vitað um sögu germanskra þjóðflokka á þessum tíma, nema hvað varðar samskipti þeirra við [[Rómaveldi|Rómverja]] auk þekktra [[Fornleifar|fornleifa]].<ref>Jill N. Claster: ''Medieval Experience: 300-1400'' (New York: NYU Press, 1982): 35.</ref> Í valdatíð [[Ágústus]]ar hófu [[Rómverjar]], undir forystu rómverska herforingjans [[Publius Quinctilius Varus|Publiusar Quinctiliusar Varusar]], að ráðast inn á landsvæði Germana. Á þessum tíma kynntust Germanar herstjórnarlist Rómverja. Árið [[9|9 e.Kr.]] gereyddu Germanar, undir forystu [[Arminius]]ar (Hermans), þremur rómverskum herdeildum Varusar í [[Orrustan um Teutoburgs-skóg|orrustunni um Teutoburgs-skóg]]. Þar með héldust landsvæði Germana allt að [[Rín (fljót)|Rín]] og [[Dóná]] utan [[Rómaveldi]]s. Um [[100|100 e.Kr.]], þegar rit [[Tacitus]]ar ''[[Germanía (rit)|Germanía]]'' var samið, höfðu Germanar komið sér fyrir meðfram Rín og Dóná og réðu nú að mestu leyti yfir því svæði sem Þýskaland nær yfir nú á dögum. Á [[3. öld]] óx ýmsum vestur-germönskum þjóðflokkum eins og [[Alamannar|Alamönnum]], [[Frankar|Frönkum]], [[Saxar|Söxum]] og fleirum ásmegin. === Hið heilaga rómverska keisaradæmi (843 – 1806) === {{Aðalgrein|Hið heilaga rómverska keisaradæmi}} Þýskaland [[Miðaldir|miðalda]] átti rætur að rekja til veldis [[Karlamagnús]]ar, en hann var krýndur keisari [[25. desember]] árið [[800]]. Árið [[843]] var ríkinu skipt upp í þrjá hluta með [[Verdun-samningurinn|Verdun-sáttmálanum]]. Einn hluti ríkis Karlamagnúsar, Hið heilaga rómverska keisaradæmi, var til í einni mynd eða annarri til ársins [[1806]]. Landsvæði þess náði frá [[Egða|Egðu]] í norðri til [[Miðjarðarhaf]]s í suðri. Á árunum [[919]] – [[1024]] voru furstadæmin Lothringen, Saxland, Frankaland, Schwaben, Türingen og Bæjaraland innlimuð. Árin [[1024]] – [[1125]] lagði Hið heilaga rómverska keisaradæmi undir sig Norður-[[Ítalía|Ítalíu]] og Búrgund en á sama tíma misstu keisarar Hins heilaga rómverska keisaradæmis völd til kirkjunnar. Á árunum [[1138]] – [[1254]] jukust áhrif þýskra [[Fursti|fursta]] í suðri og austri á landsvæðum [[Slavi|Slava]]. Bæir í Norður-Þýskalandi uxu og döfnuðu innan [[Hansasambandið|Hansasambandsins]]. Árið [[1530]], eftir að umbótatilraunir [[Mótmælendatrú|mótmælenda]] innan [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] mistókust, var ný kirkja mótmælenda stofnuð í mörgum af þýsku ríkjunum. Þetta leiddi til innbyrðis deilna Þjóðverja, [[30 ára stríðið|30 ára stríðsins]] sem háð var frá [[1618]] til [[1648]] og lauk með [[Vestfalski friðurinn|Vestfalska friðinum]]. Eftir þessi átök reyndust Þjóðverjar illa undirbúnir til að takast á við [[Napóleon]] sem réðst inn í lönd Þjóðverja og leysti upp Hið heilaga rómverska keisaradæmi. Upp frá því varð [[Frakkland]] að erkióvini Þjóðverja fram yfir [[síðari heimsstyrjöld]]. === Þýska sambandið og bylting (1814 – 1871) === [[Mynd:Nationalversammlung in der Paulskirche.jpg|thumbnail|hægri|Þingið í [[Frankfurt]] árið [[1848]]/[[1849]].]] {{Aðalgrein|Þýska ríkjasambandið|Norður-þýska ríkjasambandið}} Mestu varanlegu áhrifin af upplausn Hins heilaga rómverska keisaradæmis voru þau að [[Austurríki]], sem hafði þá lengi verið öflugasta þýska ríkið, fjarlægðist þau norð- og vestlægari. [[Vínarfundurinn]], ráðstefna sem sigurvegarar [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]] héldu, var settur í nóvember [[1814]] og stóð til júní [[1815]]. Á ráðstefnunni var ákveðið að stofna [[Þýska sambandið]], laustengt bandalag 39 [[fullveldi|fullvelda]]. [[Franska byltingin 1848|Byltingarnar í Frakklandi 1848]] höfðu mikil áhrif á sjálfstæðisanda innan Þýska Sambandssins og greina mátti vísi að [[Þjóðernishyggja|þjóðernisstefnu]]. Byltingarandinn leiddi til þess að vald konunganna í ríkjunum 39 dvínaði. [[Otto von Bismarck]] var gerður að forsætisráðherra í [[Prússland]]i en hann lagði mikið upp úr hernaðarstyrk ríkisins. Árið [[1864]] hafði þýska sambandið undir sameiginlegri stjórn Austurríkis og Prússlands betur í [[Síðara Slésvíkurstríðið|stríði]] gegn [[Danmörk]]u en upp úr samkeppni þessa tveggja jafningja varð [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|þýska stríðið]] árið [[1866]] þar sem Prússland hafði betur. Undir þessum kringumstæðum gat Bismarck stofnað [[Norður-þýska sambandið]] og undanskilið Austurríki, fyrrum sterkasta þýska ríkinu, frá aðild. === Þýska keisaradæmið (1871 – 1918) === {{Aðalgrein|Þýska keisaraveldið}} Árið [[1871]] var lýst yfir stofnun [[Þýska keisaradæmið|Þýska keisaradæmisins]] í [[Versalir|Versölum]] eftir ósigur [[Frakkland|Frakka]] í [[Fransk-prússneska stríðið|Fransk-prússneska stríðinu]]. Otto von Bismarck átti stóran þátt stofnuninni. Öll þau ríki sem áður höfðu myndað Þýska sambandið, fyrir utan [[Austurríki]], [[Liechtenstein]] og [[Lúxemborg]], voru með í keisaradæminu. Keisaradæmið leið undir lok eftir ósigur Þjóðverja í [[fyrri heimsstyrjöld]] og keisaranum var gert að segja af sér. === Weimar-lýðveldið (1919 – 1933) === {{Aðalgrein|Weimar-lýðveldið}} Hið [[lýðræði]]slega [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldi]] var stofnað [[1919]] en Þjóðverjar voru ekki sérlega hrifnir af því. [[Heimskreppan]] og [[Versalasamningurinn|harðir friðarskilmálar]] frá fyrri heimsstyrjöld lögðust þungt á Þýskaland og stjórnmálamenn gátu lítið gert, fylgi andlýðræðislegra stjórnmálaafla á bæði [[vinstristefna|vinstri]] og [[hægristefna|hægri]] væng stjórnmálanna jókst mjög. Í tvennum þingkosningum árið [[1932]] fékk [[Nasistaflokkurinn]] 37,2% og 33,0% atkvæða og þann [[30. janúar]] [[1933]] var [[Adolf Hitler]] skipaður [[Kanslari Þýskalands]]. Eitt af fyrstu verkum Hitlers í embætti var að leggja [[frumvarp]] fyrir þingið sem færði honum [[alræði]]svöld og nam stjórnarskrá Weimar-lýðveldisins í raun úr gildi. === Þriðja ríkið (1933 – 1945) === {{Aðalgrein|Þriðja ríkið}} [[Nasismi|Nasistar]] kölluðu veldi sitt [[Þriðja ríkið]] og það var við lýði í tólf ár, [[1933]] – [[1945]]. Sú stefna nasista að komast yfir landsvæði í nágrannalöndum og skapa Þjóðverjum þannig „lífsrými“ (''[[Lebensraum]]'') var ein af mörgum ástæðum fyrir upphafi [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldar]] þann [[1. september]] [[1939]]. [[Öxulveldin|Þýskaland og bandamenn]] þess unnu stóra sigra í fyrri hluta stríðsins og lögðu undir sig stóran hluta [[Evrópa|Evrópu]]. Eftir innrásina í [[Sovétríkin]] [[22. júní]] [[1941]] og stríðsyfirlýsingu gegn [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] [[11. desember]] sama ár fór að halla undan fæti fyrir Þjóðverja, þeir gáfust upp [[8. maí]] [[1945]] eftir að Hitler framdi [[sjálfsmorð]] í neðanjarðarbyrgi sínu í [[Berlín]] en þá var her Sovétmanna að ná borginni á sitt vald. Ofsóknir á hendur gyðingum og síðar [[helförin]], skipulögð tilraun til að útrýma [[Gyðingar|gyðingum]] í Evrópu, var alræmt stefnumál nasista á millistríðsárunum og í heimsstyrjöldinni síðari. === Klofnun (1945 – 1990) === {{Aðalgrein|Vestur-Þýskaland|Austur-Þýskaland}} Eftir Heimsstyrjöldina síðari misstu Þjóðverjar mikil landsvæði í austri þar sem nú er [[Pólland]] og þurftu milljónir Þjóðverja að flytja sig frá þessum svæðum. Því svæði sem eftir var var skipt í hernámssvæði [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]], [[Bretland|Breta]], [[Frakkland|Frakka]] og [[Sovétríkin|Sovétmanna]]. Þegar [[kalda stríðið]] hófst var Þýskalandi skipt í tvennt þar sem hernámssvæði Sovétmanna myndaði Þýska alþýðulýðveldið (''Deutsche Demokratische Republik'') eða [[Austur-Þýskaland]] og hernámssvæði hinna þjóðanna myndaði Sambandslýðveldið Þýskaland (''Bundesrepublik Deutschland'') eða [[Vestur-Þýskaland]]. [[Berlín]] hafði einnig verið skipt í fjögur hernámssvæði þrátt fyrir að borgin væri öll innan Austur-Þýskalands. Austur-Berlín var gerð að höfuðborg Austur-Þýskalands en Vestur-Berlín varð að [[Útlenda|útlendu]] sem vesturveldin héldu gangandi. Austur-Þjóðverjar höfðu áhyggjur af því að fólkið í austurhlutanum myndi flýja vestur og byrjuðu því að reisa [[Berlínarmúrinn]] og var hann fullreistur [[1963]] og stóð fram á árið [[1989]]. === Sameinað á ný (frá og með 1990) === {{Aðalgrein|Sameining Þýskalands}} Í lok [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]] voru þýsku ríkin sameinuð á ný [[3. október]] [[1990]] og höfuðborg Þýskalands flutt aftur til [[Berlín]]ar. Sameinað Þýskaland er fjölmennasta ríki [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] og iðnaðarveldi á heimsmælikvarða, það er lykilmeðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og sækist nú eftir föstu sæti í [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]]. Á árinu 2015 komu um milljón [[Evrópski flóttamannavandinn|flóttamenn og hælisleitendur]] til Þýskalands. == Landfræði == Þýskaland liggur í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og nær frá [[Alpafjöll|Ölpunum]] í suðri til stranda [[Norðursjór|Norðursjávar]] og [[Eystrasalt]]s í norðri. Nágrannalönd Þýskalands eru níu talsins: [[Danmörk]] í norðri (68 km), [[Pólland]] (456 km) og [[Tékkland]] (646 km) í austri, [[Austurríki]] (784 km) og [[Sviss]] (334 km) í suðri ásamt [[Frakkland]]i (451 km), [[Lúxemborg]] (138 km), [[Belgía|Belgíu]] (167 km) og [[Holland]]i (577 km) í vestri. Strandlengja landsins er samtals 2.389 km löng. === Útpunktar === * Nyrsti punktur Þýskalands er kallaður Ellenbogen og er við norðurodda eyjarinnar [[Sylt]]. Rétt sunnan hans er bærinn List og er það nyrsti bær landsins. * Syðsti punktur landsins er við Haldenwanger Eck í [[Bæjaraland|bæversku]] [[Alpafjöll|Ölpunum]]. Þar er bærinn Oberstdorf en hann er syðsti bær landsins. * Austasti punktur landsins er við ána Neisse við [[Pólland|pólsku]] landamærin. Austasti byggðarkjarninn er borgin [[Görlitz]]. * Vestasti punktur landsins er héraðið Selfkant við [[Holland|hollensku]] landamærin, norðan borgarinnar [[Aachen]]. === Fjöll og fjallgarðar === Þýskalandi má skipta í þrjá hluta. Nyrst er norðurþýska láglendið (''Norddeutsche Tiefebene''). Sunnar hækkar landið og skiptist þá í meðalhá fjalllendi (''Mittelgebirge'') og stóra dali. Af helstu fjalllöndum má nefna [[Harsfjöll]], (''Harz'') og [[Svartiskógur|Svartaskóg]] (''Schwarzwald''). Syðst eru svo [[Alpafjöll]], en þau eru hæsti og stærsti fjallgarður Þýskalands. Þar er hæsta fjall landsins, [[Zugspitze]], sem er 2.962 m hátt, og markar landamærin á milli Þýskalands og [[Austurríki]]s. === Fljót og vötn === Í Þýskalandi eru mýmargar ár. Þar eiga stórfljót eins og [[Dóná]] upptök sín (í Svartaskógi). Flestar ár renna til norðurs og munda í [[Norðursjór|Norðursjó]] eða [[Eystrasalt]]i (eða eru þverár þessara áa). Eina undantekningin er Dóná, sem rennur til austurs og mundar í [[Svartahaf]]i. Stærstu ár landsins (listinn miðast við lengd ánna innanlands): {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Km innanlands !! Lengd alls í km !! Rennur í !! Upptök |- | 1 || [[Rín (fljót)|Rín]] (''Rhein'') || 865 || 1.320 || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Sviss]] |- | 2 || [[Weser]] || 744 || || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Thüringer-skógur]] |- | 3 || [[Saxelfur]] (''Elbe'') || 727 || 1.091 || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Tékkland]] |- | 4 || [[Dóná]] (''Donau'') || 687 || 2.888 || [[Svartahaf]] || [[Svartiskógur]] |- | 5 || [[Main]] || 524 || || [[Rín (fljót)|Rín]] || [[Bæjaraland]] |- | 6 || [[Saale]] || 413 || || [[Saxelfur|Saxelfi]] || [[Bæjaraland]] |- | 7 || [[Spree]] || 382 || || [[Havel]] || [[Saxland]] |- | 8 || [[Ems]] || 371 || || [[Norðursjór|Norðursjó]] || [[Teutoburger-skógur]] |- | 9 || [[Neckar]] || 367 || || [[Rín (fljót)|Rín]] || [[Baden-Württemberg]] |- | 10 || [[Havel]] || 325 || || [[Saxelfur|Saxelfi]] || [[Mecklenborg-Vorpommern]] |- | 11 || [[Isar]] || 265 || 283 || [[Dóná]] || [[Austurríki]] |- | 12 || [[Aller]] || 263 || || [[Weser]] || [[Saxland-Anhalt]] |} Í Þýskalandi er urmull stöðuvatna. Flest þeirra eru í [[Mecklenborg-Vorpommern]] og í [[Bæjaraland]]i. Stóru vötnin í Bæjaralandi mynduðust öll við bráðnun [[Ísöld|ísaldarjökulsins]]. Stærstu vötn Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Stöðuvatn !! Stærð í km² !! Sambandsland !! Mesta dýpi í m |- | 1 || [[Bodensee]] || 536 || [[Baden-Württemberg]], [[Bæjaraland]] || 254 |- | 2 || [[Müritzsee]] || 117 || [[Mecklenborg-Vorpommern]] || 31 |- | 3 || [[Chiemsee]] || 80 || [[Bæjaraland]] || 72 |- | 4 || [[Schweriner See]] || 61 || [[Mecklenborg-Vorpommern]] || 52 |- | 5 || [[Starnberger See]] || 56 || [[Bæjaraland]] || 127 |- | 6 || [[Ammersee]] || 46 || [[Bæjaraland]] || 81 |} === Eyjaklasar og eyjar === Mýmargar eyjar eru við þýsku ströndina. [[Austurfrísnesku eyjarnar]] eru í [[Wattenmeer]] vestur af [[Bremen|Brimum]] í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Meginþorri [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesku eyjanna]] tilheyra einnig Þýskalandi, en þær nyrstu tilheyra [[Danmörk]]u. Nyrst þeirra í þýska hlutanum er [[Sylt]], en norðuroddi hennar er jafnframt nyrsti punktur Þýskalands. Stærstu eyjar landsins eru hins vegar í [[Eystrasalt]]i. Stærstu eyjar Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Eyja !! Stærð í km² !! Íbúafjöldi !! Eyjaklasi / haf |- | 1 || [[Rügen|Ré]] (''Rügen'') || 926 || 22 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 2 || [[Usedom]] || 373 || 31 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 3 || [[Fehmarn]] || 185 || 14 þúsund || [[Eystrasalt]] |- | 4 || [[Sylt]] || 99 || 27 þúsund || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 5 || [[Föhr]] || 82 || 9 þúsund || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 6 || [[Nordstrand]] || 48 || 2.300 || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 7 || [[Pellworm]] || 37 || 1.100 || [[Norðurfrísnesku eyjarnar|Norðurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 8 || [[Poel]] || 36 || 2.900 || [[Eystrasalt]] |- | 9 || [[Borkum]] || 31 || 5.500 || [[Austurfrísnesku eyjarnar|Austurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |- | 10 || [[Norderney]] || 26 || 6.200 || [[Austurfrísnesku eyjarnar|Austurfrísnesk]], [[Norðursjór]] |} == Stjórnmál == Þýskaland er [[sambandsríki|samband]] 16 sambandsríkja sem kallast á [[þýska|þýsku]] ''Länder'' (eintala: ''Land'') eða óformlega ''Bundesländer'' (eintala: ''Bundesland''). Sambandsríkin hafa mikið sjálfstæði og er öllum stjórnað skv. [[þingræði]] af þingkosinni [[ríkisstjórn]] (''Landesregierung'', ''Staatsregierung'' eða ''Senat'') undir forsæti [[forsætisráðherra]] (''Ministerpräsident'', ''Regierender Bürgermeister'' eða ''Präsident des Senats''). Þing ''Länder'' (''Landtag'', ''Abgeordnetenhaus'' eða ''Bürgerschaft'') eru kosin til fimm ára í öllum ríkjum nema Brímum. Kjörtímabil hafa verið lengd úr fjórum í fimm ár á árunum kringum þúsaldamót. Stjórn hvers sambandsríkis sendir 3-6 fulltrúa eftir íbúafjölda á [[Sambandsráð Þýskalands|sambandsráðinu]] (''Bundesrat''), en það er fulltrúaráð sem er sambærilegt öldungadeildum sumra þjóðþinga. [[Mynd:Olaf Scholz 2021 cropped.jpg|thumbnail|[[Olaf Scholz]] hefur verið kanslari Þýskalands frá 2021.]] [[Sambandsþing Þýskalands]] (''Bundestag'') er kosið til fjögurra ára í senn. Það og [[Sambandsráð Þýskalands]] fara saman með þau mál sem stjórnarskrá Sambandslýðveldisins Þýskalands hefur ekki falið þingum og ríkisstjórnum sambandslandanna. Við þingkosningar eru allir ríkisborgarar eldri en 18 ára kosningabærir og með tvö atkvæði. Svokallað fyrsta atkvæði (''Erststimme'') gildir í einmenningskjördæmum sem skipa 299 sæti á þinginu. Þar gildir einfaldur meirihluti. Samkvæmt öðru atkvæðinu (''Zweitstimme'') reiknast heildar sætaskipting í hverju sambandslandi fyrir sig og gefur a.m.k. önnur 299 sæti á Sambandsþinginu. Flokkur eða listi sendir einungis mann á þing ef hann nær 5% allra gildra atkvæða á landslista, nema hann hafi náð a.m.k. 4 einmenningskjördæmum, þá umreiknast hans atkvæðafjöldi í sæti þó að hann hafi annars ekki náð 5%. Heildarfjöldi sæta sveiflast til af því að reglulega kemur fyrir að flokkur (aðallega [[CDU]] og [[CSU]] en líka [[SPD]]) nái fleiri sætum í einmenningskjördæmum á stökum landslista en annað atkvæðið gefur til kynna. Fær þá flokkurinn að halda öllum þessum einmenningssætum (svokölluðum umframsætum), en síðan 2013 fá hinir flokkar jöfnunarsæti af landslista. Þannig voru þingsæti eftir kosningum í september 2013 ekki 598 að tali heldur 631, þ.e. 33 umfram- og jöfnunarsæti voru á þingi aukalega. Ef þingmaður af lista með umfram- eða jöfnunarsæti hverfur af þingi á kjörtímabili kemur enginn nýr af listanum. Þannig getur fjöldi þingmanna minnkað á kjörtímabili. [[Sambandsstjórn Þýskalands]] (''Bundesregierung'') starfar ekki í umboði forsetans eins og á Íslandi, heldur uns þingið kýs nýjan [[Kanslari Þýskalands|kanslara]], venjulega í kjölfar sambandsþingkosninga, en það getur líka gerst á miðju kjörtímabili. [[Kanslari Þýskalands|kanslarinn]] ('' Bundeskanzler'' (kk), ''Bundeskanzlerin'' (kvk)) er æðsti stjórnandi ''Bundesregierung''. Það er á hans valdsviði að leggja pólitískar útlínur ríkisstjórnarinnar og hann tilnefnir ráðherra og aðstoðarmenn ráðherra sem forsetinn skipar svo í embætti. Samt sem áður tekur ríkistjórnin allar ákvarðanir með atkvæðagreiðslu á ríkisstjórnarfundum. Ákæra gegn kanslara eða ráðherrum sbr. landsdómi á Íslandi er ekki leyfileg, hins vegar getur þing einfaldlega kosið nýjan kanslara eftir þriggja daga umhugsunarfrest eftir að tillaga hefur verið lögð fram. Kanslarar Þýskalands frá stofnun sambandsríkisins [[1949]]: {|class="wikitable" |- !Kanslari !!Embættistími !!Stjórnmálaflokkur |- |[[Konrad Adenauer]]||[[1949]]-[[1963]]||[[CDU]] |- |[[Ludwig Erhard]]||[[1963]]-[[1966]]||[[CDU]] |- |[[Kurt Georg Kiesinger]]||[[1966]]-[[1969]]||[[CDU]] |- |[[Willy Brandt]]||[[1969]]-[[1974]]||[[SPD]] |- |[[Helmut Schmidt]]||[[1974]]-[[1982]]||[[SPD]] |- |[[Helmut Kohl]]||[[1982]]-[[1998]]||[[CDU]] |- |[[Gerhard Schröder]]||[[1998]]-[[2005]]||[[SPD]] |- |[[Angela Merkel]]||[[2005]]-[[2021]]||[[CDU]] |- |[[Olaf Scholz]]||Frá [[2021]]||[[SPD]] |} Þjóðhöfðingi Þýskalands er [[Forseti Þýskalands|forsetinn]] (''Bundespräsident''). Hann er kosinn til fimm ára á sameiginlegum kjörfundi þar sem allir þingmenn Sambandsþingsins og jafnmargir sem kjörnir voru af þingum sambandsríkjanna eru kosningabærir. Einungis eitt endurkjör er leyfilegt í senn. Staða hans skv. stjórnarskrá er ekki mjög sterk en þetta var gert viljandi eftir slæma reynslu Þýskalands af einræði Hitlers. Forsetinn skipar þó formlega alla embættismenn sambandslýðveldisins og veitir þeim lausn. Hann tilnefnir kanslaraefni við þingið og leysir þingið upp undir þeim kringumstæðum sem stjórnaskráin skilgreinir. Hann staðfestir öll lög til birtingar með undirskrift sinni. Forseti Þýskalands gerir samninga við erlend ríki en þeir þurfa alltaf á staðfestingu viðkomandi þings (sambands- eða sambandsríkisþing) að halda. Svigrúm hans til eigin ákvarðanatöku er því takmarkað undir venjulegum kringumstæðum. Í neyðartilfellum getur mikilvægi hans aukist gríðarlega. Tvisvar hefur forseti Horst Köhler dregið í efa að lög samræmist stjórnarskrá og því synjaði hann þeim undirskrift. Engin regla er um þannig stöðu. En þingið reyndi að bregðast við athugasemdum forsetans. Réttur forsetans til að synja lögum undirskrift er umdeildur. Önnur ákvörðun hans var kærð til Stjórnlagadómstólsins en dæmd réttmæt. Hægt er að kæra forsetann sjálfan til stjórnarskrárdómstólsins ef rökstuddur grunur liggur fyrir að hann hafi viljandi brotið á stjórnarskránni. Ákvörðun um hvort ákært verður og hver fari með ákæru er tekin á þingi. Forsetar Þýskalands frá stofnun sambandsríkisins [[1949]]: {|class="wikitable" |- !Forseti!!Embættistími !!Stjórnmálaflokkur |- |[[Theodor Heuss]]||[[1949]]-[[1959]]||[[FDP]] |- |[[Heinrich Lübke]]||[[1959]]-[[1969]]||[[CDU]] |- |[[Gustav Heinemann]]||[[1969]]-[[1974]]||[[SPD]] |- |[[Walter Scheel]]||[[1974]]-[[1979]]||[[FDP]] |- |[[Karl Carstens]]||[[1979]]-[[1984]]||[[CDU]] |- |[[Richard von Weizsäcker]]||[[1984]]-[[1994]]||[[CDU]] |- |[[Roman Herzog]]||[[1994]]-[[1999]]||[[CDU]] |- |[[Johannes Rau]]||[[1999]]-[[2004]]||[[SPD]] |- |[[Horst Köhler]]||[[2004]]-[[2010]]||[[CDU]] |- |[[Christian Wulff]]||[[2010]]-[[2012]]||[[CDU]] |- |[[Joachim Gauck]]||[[2012]]-[[2017]]||óflokksbundinn |- |[[Frank-Walter Steinmeier]]||Frá [[2017]]||[[SPD]] |} Ekki er gert ráð fyrir [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslur]] (''Volksabstimmung'') í stjórnarskrá Sambandslýðveldisins Þýskalands nema við mjög afmörkuð tilefni: breytingar á skipulagi landsins (tilfærsla landamæra eða sameining/skipting sambandsríkja) og upptöku algjörlega nýrrar stjórnarskrár. Þetta var sett í stjórnarskrána eftir slæma reynslu á tímum [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]] milli stríðsára. Kröfur um að setja þjóðaratkvæðagreiðslur inn í stjórnarskrána hafa þó verið gerðar reglulega. Í dag gera hins vegar allar stjórnarskrár sambandsríkjanna ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslum og e.t.v. lagafrumvörp utan þings, ef nægilega margir sýna stuðning við atkvæðagreiðslu í formlegri undirskriftasöfnun (''Volksbegehren'', [''„Þjóðgirnd“''] þ.e. krafa þjóðarinnar). Sama gildir um atkvæðagreiðslur á sveitastjórnarstigi. === Stjórnsýslueiningar === {{Þýsku sambandslöndin|options=float:right; border:3px; max-width:480px; width:50%;}} {|class="wikitable" style="text-align:left;" |- !Sambandsland!!Stærð í km²!!Íbúar!!Höfuðborg |- |[[Baden-Württemberg]]||35.751||10,7 milljónir||[[Stuttgart]] |- |[[Bæjaraland]] (''Bayern'')||70.550||12,4 milljónir||[[München]] |- |[[Berlín]] (''Berlin'')||891||3,9 milljónir||borgríki |- |[[Brandenborg]] (''Brandenburg'')||29.477||2,5 milljónir||[[Potsdam]] |- |[[Bremen (sambandsríki)|Brimar]] (''Bremen'')||404||663 þús||borgríki |- |[[Hamborg]] (''Hamburg'')||755||1,7 milljónir||borgríki |- |[[Hessen]]||21.114||6,1 milljón||[[Wiesbaden]] |- |[[Mecklenborg-Vorpommern]] (''Mecklenburg-Vorpommern'')||23.274||1,7 milljónir||[[Schwerin]] |- |[[Neðra-Saxland]] (''Niedersachsen'')||47.618||8 milljónir||[[Hannover]] |- ||[[Norðurrín-Vestfalía]] (''Nordrhein-Westfalen'')||34.042||18 milljónir||[[Düsseldorf]] |- ||[[Rínarland-Pfalz]] (''Rheinland-Pfalz'')||19.847||4,1 milljón||[[Mainz]] |- ||[[Saarland]]||2.568||1 milljón||[[Saarbrücken]] |- ||[[Saxland]] (''Sachsen'')||18.414||4,3 milljónir||[[Dresden]] |- ||[[Saxland-Anhalt]] (''Sachsen-Anhalt'')||20.445||2,5 milljónir||[[Magdeburg]] |- ||[[Slésvík-Holtsetaland]] (''Schleswig-Holstein'')||15.763||2,8 milljónir||[[Kiel]] |- ||[[Þýringaland]] (''Thüringen'')||16.172||2,3 milljónir||[[Erfurt]] |- class="sortbottom" style="background: #eeeeee;" ||'''Samtals (16)'''||'''357.093'''||'''82,2 milljónir'''|| |} == Efnahagslíf == [[Mynd:Frankfurt-Skyline-NilsJeppe.jpg|thumbnail|hægri|[[Frankfurt am Main]] er miðpunktur þýskra fjármála en þar hefur einnig [[Seðlabanki Evrópu]]sambandsins aðsetur.]] {{Aðalgrein|Hagkerfi Þýskalands}} Þýskaland er stærsta [[hagkerfi]] í [[Evrópa|Evrópu]] og fjórða stærsta hagkerfi heims á eftir [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] og [[Japan]]. <ref> {{vefheimild | url= https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/fields/2195.html | titill = Field Listing :: GDP (official exchange rate) |mánuðurskoðað = 26. júní | árskoðað= 2011 }} </ref> Það er sjötta öflugasta hagkerfi heims miðað við [[Kaupmáttur|kaupmátt]].<ref>[https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html Rank Order - GDP (purchasing power parity)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20110604195034/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2001rank.html |date=2011-06-04 }} ''CIA Factbook'' 2005. Skoðað [[19. febrúar]] [[2006]].</ref> Útflutningsvörur eru ein meginstoð þýska hagkerfisins. Þýskaland er annað mesta útflutningsland heims en útflutningtekjur þess námu 1.337 milljörðum [[Bandaríkjadalur|dollara]] árið [[2010]].<ref> {{vefheimild | url= https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/rankorder/2078rank.html | titill = Country Comparison :: Exports |mánuðurskoðað = 26. júní | árskoðað= 2011 }} </ref> Einungis [[Alþýðulýðveldið Kína]] flytur meira út heldur en Þýskaland. Stærstur hluti útflutningsvara eru [[bifreið]]ar, [[vél]]ar og [[efni]]. Þýskaland er stærsti framleiðandi [[Vindhverfill|vindhverfla]] í heimi. Stærstu fyrirtæki landsins eru [[Volkswagen AG]], [[Daimler AG]], [[Siemens AG]], [[E.ON AG]], [[Metro AG]], [[Deutsche Post AG]], [[Deutsche Telekom AG]], [[BASF SE]], [[BMW AG]] og [[ThyssenKrupp AG]]. == Íbúar == === Borgir === Í Þýskalandi eru fjórar milljónaborgir. Tíu aðrar eru með meira en hálfa milljón íbúa. Stærsta þéttbýlissvæði Þýskalands er [[Ruhr]]-hérað í [[Norðurrín-Vestfalía|Norðurrín-Vestfalíu]] en þar búa allt að ellefu milljón manns á tiltölulega litlu svæði. Stærstu borgir Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland |- | 1 || [[Berlín]] || 3,4 milljónir || Borgríki, höfuðborg Þýskalands |- | 2 || [[Hamborg]] || 1,7 milljónir || Borgríki |- | 3 || [[München]] || 1,3 milljónir || Bæjaraland |- | 4 || [[Köln]] || 1,0 milljón || Norðurrín-Vestfalía |- | 5 || [[Frankfurt am Main]] || 667 þúsund || Hessen |- | 6 || [[Stuttgart]] || 591 þúsund || Baden-Württemberg |- | 7 || [[Dortmund]] || 588 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |- | 8 || [[Essen]] || 584 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |- | 9 || [[Düsseldorf]] || 577 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |- | 10 || [[Bremen|Brimar]] (''Bremen'') || 547 þúsund || Borgríki |- | 11 || [[Hannover]] || 520 þúsund || Neðra-Saxland |- | 12 || [[Dresden]] || 517 þúsund || Saxland |- | 13 || [[Leipzig]] || 515 þúsund || Saxland |- | 14 || [[Nürnberg]] || 503 þúsund || Bæjaraland |- | 15 || [[Duisburg]] || 494 þúsund || Norðurrín-Vestfalía |} === Tungumál === {{Aðalgrein|Þýska}} Opinbert tungumál er [[þýska]] en hún er [[Germönsk mál|germanskt tungumál]]. Hins vegar eru til hinar og þessar [[Mállýska|mállýskur]] af þýsku, sumar jaðra við að vera eigið mál. Það á við um [[Lágþýska|lágþýsku]] (þ. ''plattdeutsch'') sem töluð er nyrst við [[Eystrasalt]], [[frísneska|frísnesku]], sem töluð á frísnesku eyjunum, og [[bæverska|bæversku]], sem töluð er í [[Bæjaraland]]i. Venjulega er þó talað um [[Háþýska|háþýsku]] og [[Lágþýska|lágþýsku]]. Auk þýsku eru töluð nokkur önnur mál í Þýskalandi, aðallega af minnihlutahópum. Þeirra helst eru [[tyrkneska]], [[kúrdíska]] og [[pólska]] enda [[Tyrkland|Tyrkir]], [[Kúrdar]] og [[Pólland|Pólverjar]] fjölmennir í landinu. Austast er töluð [[sorbneska]] en það er gamalt [[Slavnesk mál|slavneskt mál]] sem haldist hefur allt frá tímum þýsks landnáms austast í [[Saxland]]i og [[Brandenborg]]. === Trú === {{Aðalgrein|Trúarbrögð í Þýskalandi}} Segja má að í landinu séu tvær stórar kirkjur, nær jafnstórar, sem skipta þjóðinni í tvennt. 27,2% íbúanna tilheyra [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunni]], en hún er mest í vestur- og suðurhluta landsins. 24,9% íbúanna tilheyra [[Mótmælendur|mótmælendum]], mest [[Evangelísk-lúthersk kirkja|lútersku kirkjunni]] en mótmælendur eru aðallega í norðurhluta landsins. 38,8% íbúanna tilheyra engri kirkju, aðallega í austurhluta landsins, enda var sá hluti [[Austur-Þýskaland|undir stjórn kommúnista]] í hartnær 40 ár. [[Íslam|Múslímar]] eru 5,2% þjóðarinnar og vegur þar mest sá mikli fjöldi [[Tyrkland|Tyrkja]] sem í landinu búa. [[Gyðingar]] eru um það bil 106 þúsund talsins en það gerir aðeins tæplega 0,13%.<ref>[https://fowid.de/meldung/religionszugehoerigkeiten-2019 Religionszugehörigkeiten 2019]</ref> == Menning == {{Aðalgrein|Þýsk menning}} === Bókmenntir === {{Aðalgrein|Þýskar bókmenntir}} Rekja má þýskar bókmenntir aftur til [[Miðaldir|miðalda]] og til verka rithöfunda á borð við [[Walther von der Vogelweide]] og [[Wolfram von Eschenbach]]. Fjölmargir þýskir rithöfundar og skáld hafa notið mikilla vinsælda, þar á meðal [[Johann Wolfgang von Goethe]] og [[Friedrich Schiller]]. Ævintýrin og þjóðsögurnar sem kenndar eru við [[Grimmsbræður]] hafa gert þýskar þjóðsögur þekktar víða. Meðal áhrifamikilla rithöfunda á [[20. öldin|20. öld]] má nefna [[Thomas Mann]], [[Bertolt Brecht]], [[Hermann Hesse]], [[Heinrich Böll]] og [[Günter Grass]]. {| class="wikitable" style="text-align:right; margin-right:50px;" |- ! align=center |[[Johann Wolfgang von Goethe|Johann Wolfgang v. Goethe]]<br /><small>(1749 – 1832)</small> ! align=center |[[Friedrich Schiller]]<br /><small>(1759 – 1805)</small> ! align=center |[[Grimmsbræður]]<br /><small>(1785 – 1863)</small> ! align=center |[[Thomas Mann]]<br /><small>(1875 – 1955)</small> ! align=center |[[Hermann Hesse]]<br /><small>(1877 – 1962)</small> |- | align=left | [[Mynd:Johann Heinrich Wilhelm Tischbein - Goethe in der roemischen Campagna.jpg|190px]] || align=left | [[Mynd:Gerhard von Kügelgen 001.jpg|129px]]|| align=left | [[Mynd:Grimm1.jpg|125px]]|| align=left | [[Mynd:Thomas Mann 1929.jpg|106px]] || align=left | [[Mynd:Hermann Hesse 1927 Photo Gret Widmann.jpg|110px]] |} === Heimspeki === {{Aðalgrein|Þýsk heimspeki}} [[Mynd:Immanuel Kant (painted portrait).jpg|thumb|upright|[[Immanuel Kant]] ([[1724]] – [[1804]])]] Þýskir (og aðrir þýskumælandi) [[heimspeki]]ngar hafa haft gríðarleg áhrif á þróun heimspekinnar frá lokum [[Miðaldaheimspeki|miðalda]]. Tilkoma nútíma [[Náttúruvísindi|náttúruvísinda]] og hnignun [[Trúarbrögð|trúarbragða]] hafa getið af sér ýmsar spurningar, sem eru fyrirferðamiklar í þýskri heimspeki, meðal annars um sambandið milli [[trú]]ar og [[þekking]]ar, [[skynsemi]] og [[geðshræring]]a og heimsmynda [[Vísindi|vísindanna]], [[siðfræði]]nnar og [[list]]arinnar. [[Gottfried Leibniz]] var einn af mikilvægustu [[Rökhyggja|rökhyggjumönnunum]]. [[Immanuel Kant]] reyndi að sætta rökhyggju og [[Raunhyggja|raunhyggju]] en með heimspeki hans verður einnig til [[þýsk hughyggja]]. Hún lifði áfram í kenningum [[Johann Gottlieb Fichte|Johanns Gottliebs Fichte]], [[Georg Wilhelm Friedrich Hegel|Georgs Wilhelms Friedrichs Hegel]] og [[Friedrich Wilhelm Joseph Schelling|Friedrichs Wilhelms Josephs Schelling]] og einnig hjá [[Arthur Schopenhauer]]. [[Karl Marx]] og [[Friedrich Engels]] voru frumkvöðlar [[þráttarefnishyggja|þráttarefnishyggju]], undir áhrifum frá Hegel, og [[Kommúnismi|kommúnisma]]. [[Heimspeki 19. aldar|Nítjándu aldar heimspekingurinn]] [[Friedrich Nietzsche]] nálgaðist heimspekilegar spurningar frá öðru sjónarhorni, afneitaði [[frumspeki]] forvera sinna og var forveri [[meginlandsheimspeki]]nnar, sem varð til á [[20. öld]]. Stærðfræðingurinn [[Gottlob Frege]] fann upp nútíma [[rökfræði]] á [[1881-1890|áttunda áratug]] [[19. öldin|19. aldar]] en hlaut litla eftirtekt fyrr en breski heimspekingurinn [[Bertrand Russell]] uppgötvaði mótsögn í kerfinu árið [[1901]]. Saman marka þeir upphafið að [[rökgreiningarheimspeki]]hefðinni sem naut mikilla vinsælda á 20. öld og hafði ómæld áhrif. Innan meginlandsheimspekinnar á 20. öld voru hins vegar áhrifamiklir þeir [[Martin Heidegger]] og [[Frankfurt-skólinn]] með þá [[Max Horkheimer]], [[Theodor Adorno]], [[Herbert Marcuse]] og [[Jürgen Habermas]] í broddi fylkingar. === Tónlist === {{Aðalgrein|Þýsk tónlist}} Þjóðverjar státa af ríkri tónlistarsögu og hafa meðal annars alið nokkur af þekktustu tónskáldum [[Klassísk tónlist|klassískrar tónlistar]], svo sem [[Ludwig van Beethoven]], [[Johann Sebastian Bach]], [[Johannes Brahms]] og [[Richard Wagner]]. En ýmsir áhrifamiklir [[popptónlist]]armenn hafa einnig komið frá Þýskalandi, þar á meðal [[Kraftwerk]], [[Boney M.]], [[Nico]], [[Nina Hagen]], [[Scorpions]], [[Toten Hosen]], [[Tokio Hotel]], [[Rammstein]] og [[Paul van Dyk]].<ref>[https://web.archive.org/web/20070205193206/http://news.warez.com/p2pnet/music-market-worth-us32-billion.html „Music market worth US$ 32 billion“] á P2pnet.net 7. apríl 2004. (Skoðað 7. desember 2006).</ref> Árið [[2006]] var Þýskaland fimmta stærsta markaðssvæði tónlistar í heimi. {| class="wikitable" style="text-align:right; margin-right:50px;" |- ! align=center |[[J.S. Bach]]<br /><small>[[Toccata and Fugue in D minor, BWV 565|Toccata und Fuge]]</small> ! align=center |[[Ludwig van Beethoven|L.v. Beethoven]]<br /><small>[[Symphony No. 5 (Beethoven)|Symphonie 5 c-moll]]</small> ! align=center |[[Richard Wagner|R. Wagner]]<br /><small>[[Die Walküre]]</small> |- | style="text-align:left; background:#dcdcdc;"| [[Mynd:Toccata et Fugue BWV565.ogg|110px]] || style="text-align:left; background:#d3d3d3;"| [[Mynd:Ludwig van Beethoven - Symphonie 5 c-moll - 1. Allegro con brio.ogg|110px]]|| style="text-align:left; background:silver;"|[[Mynd:Wagner - die walkure fantasie.ogg|110px]] || style="text-align:left; background:darkGrey;"| |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://timarit.is/?issueID=429535&pageSelected=17&lang=0 ''Sameinað Þýskaland 1871''; grein í Morgunblaðinu 1990]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * {{Vísindavefurinn|29267|Af hverju heitir Þýskaland svo ólíkum nöfnum á frekar líkum tungumálum?}} {{Sambandslönd Þýskalands}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} {{G-20}} [[Flokkur:Þýskaland]] ijqpx1qvrwprqdwghnjv07bagigc8xz Mongólía 0 1870 1764134 1763926 2022-08-08T15:43:55Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Mongólía | nafn_á_frummáli = [[File:Monggul-Ulus.png|75px|Mongolia name in Mongolian Script]]<br/>Монгол Улс | nafn_í_eignarfalli = Mongólíu | fáni = Flag of Mongolia.svg | skjaldarmerki = State_emblem_of_Mongolia.svg | staðsetningarkort = Mongolia_(orthographic_projection).svg | tungumál = [[Mongólska]] | höfuðborg = [[Úlan Bator]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Mongólíu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Mongólíu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] | nafn_leiðtoga2 = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] | stærðarsæti = 18 | flatarmál = 1.564.116 | hlutfall_vatns = 0,67 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 134 | fólksfjöldi = 3.353.470 | íbúar_á_ferkílómetra = 2,07 | VLF_ár = 2019 | VLF = 47 | VLF_sæti = 115 | VLF_á_mann = 14.270 | VLF_á_mann_sæti = 93 | VÞL = {{hækkun}} 0.737 | VÞL_ár = 2019 | VÞL_sæti = 99 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Xiongnu-veldið]] | dagsetning1 = 209 f.o.t. | atburður2 = [[Mongólaveldið]] | dagsetning2 = 1206 | atburður3 = Sjálfstæði frá Tjingveldinu | dagsetning3 = 29. desember 1911 | atburður4 = [[Alþýðulýðveldið Mongólía]] | dagsetning4 = 11. júlí 1924 | gjaldmiðill = [[Tögrög]] | tímabelti = [[UTC]]+7/+8 | þjóðsöngur = [[Mongol Ulsiin töriin duulal]] | tld = mn | símakóði = 976 }} '''Mongólía''' er [[landlukt]] land í [[Austur-Asía|Austur-Asíu]] sem á landamæri að [[Rússland]]i í norðri og [[Kína]] í suðri. Landið er rúmlega 1,5 milljón ferkílómetrar að stærð, en íbúar eru aðeins 3,3 milljónir sem gerir það að dreifbýlasta sjálfstæða ríki heims. Mongólía er stærsta landlukta land heims sem ekki á strönd að [[innhaf]]i. Stór hluti landsins er þakinn [[gresja|gresju]], með fjöll í norðri og [[Góbíeyðimörkin]]a í suðri. Um helmingur íbúa landsins býr í höfuðborginni, [[Úlan Bator]]. Mörg [[hirðingjaveldi]] hafa orðið til þar sem Mongólía er nú, meðal annars [[Xiongnu-veldið]], [[Xianbei-veldið]], [[Rouran-veldið]], [[Göktürk-veldið]] og fleiri. Árið 1206 stofnaði [[Gengis Kan]] [[Mongólaveldið]], sem var stærsta samfellda heimsveldi sögunnar. Barnabarn hans, [[Kúblaí Kan]], lagði [[Kína]] undir sig og stofnaði [[Júanveldið]]. Eftir að það hrundi hörfuðu [[Mongólar]] til Mongólíu og tóku aftur upp fyrri hætti sem einkenndust af átökum milli ættbálka, fyrir utan valdatíð [[ Dayan Khan]] og [[Tumen Zasagt Khan]]. Á 16. öld breiddist [[tíbeskur búddismi]] út í Mongólíu og styrktist enn frekar þegar [[Tjingveldið]] lagði landsvæðið undir sig á 17. öld. Snemma á 20. öld var nær þriðjungur karlmanna í Mongólíu búddamunkar.<ref>Michael Jerryson, ''Mongolian Buddhism: The Rise and Fall of the Sangha,'' (Chiang Mai: Silkworm Books, 2007), 89.</ref><ref>{{Cite web |title=Mongolia – Religion |url=http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20150315082839/http://asia.isp.msu.edu/wbwoa/east_asia/mongolia/religion.htm |archive-date=March 15, 2015 |access-date=January 24, 2015 |website=Michigan State University |df=mdy-all}}</ref> Þegar Tjingveldið hrundi árið 1911 [[byltingin í Mongólíu 1911|lýstu Mongólar yfir sjálfstæði]] og fengu það formlega árið 1921. Skömmu síðar lenti Mongólía á áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Árið 1924 var [[Alþýðulýðveldið Mongólía]] stofnað sem [[sósíalistaríki]].<ref name="Sik">{{Cite book |last=Sik |first=Ko Swan |url=https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |title=Nationality and International Law in Asian Perspective |year=1990 |isbn=9780792308768 |page=39 |access-date=2013-06-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150904002110/https://books.google.com/books?id=H1ecjepq80QC&pg=PA39 |archive-date=September 4, 2015 |url-status=live |df=mdy-all}}</ref> Eftir [[byltingarnar 1989]] varð friðsöm lýðræðisbylting í Mongólíu árið 1990 sem leiddi til [[fjölflokkalýðræði]]s með nýrri [[stjórnarskrá Mongólíu|stjórnarskrá]] 1992 og þróun í átt til [[markaðsbúskapur|markaðsbúskapar]]. Um 30% íbúa Mongólíu eru [[hirðingi|hirðingjar]] eða hálfhirðingjar og [[hrossarækt]] er stór hluti af mongólskri menningu. [[Búddismi]] er ríkjandi trúarbrögð en [[trúleysi|trúlausir]] eru annar stærsti hópurinn. [[Íslam]] eru önnur stærstu trúarbrögðin í Mongólíu, einkum meðal [[Kasakar|Kasaka]]. Flestir íbúar eru Mongólar að uppruna, en um 5% eru Kasakar, [[Túvanar]] og aðrir minnihlutahópar, sem búa aðallega í vesturhluta landsins. Mongólía á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Samstarfsráð Asíu|Samstarfsráði Asíu]], [[G77]], [[Innviðafjárfestingabanki Asíu|Innviðafjárfestingabanka Asíu]], [[Samtök óháðra ríkja|Samtökum óháðra ríkja]], og á í samstarfi við [[NATO]]. Mongólía gerðist aðili að [[Alþjóðaviðskiptastofnunin]]ni árið 1997.<ref name="cia">{{Cite web |title=Mongolia |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/mongolia/ |access-date=August 9, 2015 |website=The World Factbook |publisher=CIA |df=mdy-all}}</ref> == Heiti == Heitið Mongólía merkir einfaldlega „land [[Mongólar|Mongóla]]“ á latínu. Uppruni [[mongólska]] orðsins монгол ''mongol'' er óviss og orðið hefur ýmist verið talið dregið af heiti fjalls eða fljóts, afbökun á mongólska orðinu ''mongkhe-tengri-gal'' („eilífur himnaeldur“)<ref>{{Cite book |last=[[National University of Mongolia]], School of Social Sciences, Department of History |title=Монгол улсын түүх |publisher=Admon |year=1999 |pages=67–69 |language=mn |trans-title=History of Mongolia |chapter=2. Хүний үүсэл, Монголчуудын үүсэл гарвал |trans-chapter=2. Origins of Humanity; Origins of the Mongols}}</ref> eða dregið af [[Yujiulü Mugulü|Mugulü]] sem stofnaði Rouran-veldið á 4. öld.<ref>{{Cite book |last=Г. Сүхбаатар |title=Монголын эртний түүх судлал, III боть |year=1992 |volume=3 |pages=330–550 |language=mn |trans-title=Historiography of Ancient Mongolia, Volume III |chapter=Монгол Нирун улс |trans-chapter=Mongol Nirun ([[Rouran]]) state}}</ref> Upphaflega kemur heitið ''Mungu''<ref name="Svanty">Svantesson, Jan-Olov & al. ''The Phonology of Mongolian'', pp. 103–105. Oxford Univ. Press (Oxford), 2005.</ref> ([[kínverska]]: 蒙兀, <small>[[pinyin]]</small> ''Měngwù'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''Muwngu''<ref>Pulleyblank, Edwin George. ''[https://books.google.com/books?id=qBvsXylluO4C Lexicon of Reconstructed Pronunciation in Early Middle Chinese, Late Middle Chinese, and Early Mandarin]''. UBC Press, 1991. {{ISBN|0-7748-0366-5}}.</ref>) fyrir sem nafn á grein af [[Shiwei-þjóðin]]ni í lista yfir norræna ættbálka frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] á 8. öld, og tengjast líklega ''Mungku'' frá tímum [[Liaoveldið|Liaoveldisins]].<ref name="Svanty" /> ([[kínverska]]: 蒙古, <small>[[pinyin]]</small> ''Měnggǔ'', <small>[[miðkínverska]]</small> ''MuwngkuX''<ref name="BaxSag">Baxter, Wm. H. & Sagart, Laurent. ''{{Cite web |title=Baxter–Sagart Old Chinese Reconstruction |url=http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20120425064509/http://crlao.ehess.fr/docannexe.php?id=1207 |archive-date=25 April 2012}}&nbsp;{{small|(1.93&nbsp;MB)}}''. 2011. Sótt 11. október 2011.</ref>). Eftir fall Liao-veldisins árið 1125 urðu [[Khamag-Mongólar]] leiðandi ættbálkur á [[mongólska sléttan|mongólsku sléttunni]]. Styrjaldir þeirra gegn [[Jurchenar|Jurchenum]] [[Jinveldið|Jinveldisins]] (1115-1234) og [[Tatarabandalagið|Tatarabandalaginu]] drógu úr þeim mátt. Síðasti foringi ættbálksins var [[Yesügei]], en sonur hans, [[Temüjin]], sameinaði loks alla Shiwei-ættbálkana í eitt [[Mongólaveldið|Mongólaveldi]] (''Yekhe Monggol Ulus''). Á 13. öld varð orðið „Mongólar“ að regnhlífarheiti yfir margar ólíkar [[mongólsk mál|mongólskumælandi]] þjóðir sem [[Gengis Kan]] ríkti yfir.<ref name="britannica">{{Cite encyclopedia |title=Mongolia: Ethnography of Mongolia |encyclopedia=[[Encyclopædia Britannica]] |url=https://www.britannica.com/eb/article-27420/Mongolia#394579.hook |access-date=2007-07-22}}</ref> Í stjórnarskrá Mongólíu frá 1992 er opinbert heiti landsins ''Mongol Uls'' („Mongólía“). == Saga == Þjóðin er komin af [[Hirðingjar|hirðingjaættflokkum]] sem um aldir hafa reikað um slétturnar. Gengis Khan gerði Mongólíu að stórveldi á [[13. öld|þrettándu öld]]. Hann náði að sameina allar hirðingjaþjóðirnar og byggði upp ósigrandi reiðmannaher. Hver hermaður hafði þrjá til reiðar í hverjum herleiðangri til að yfirferðin yrði sem hröðust. Með ótrúlegri hörku og grimmúð náði Mongólía að þenja sig yfir stóran hluta Asíu, þar með talið Kína. Þegar ríki Mongóla var hvað stærst náði það allt frá [[Víetnam]] í austri að [[Ungverjaland]]i í vestri. Sonarsonur Gengis, [[Kublai Khan]], var í ýmsum landvinningum og reyndi að halda ríkinu saman, en það tókst ekki og ríkið leystist fljótlega upp í minni einingar. Seinna náðu Kínverjar völdum í Mongólíu og skiptu henni í [[Innri Mongólía|Innri-]] og Ytri-Mongólíu sem voru héruð innan Kína. Ytri-Mongólía sagði skilið við Kína árið [[1921]] með stuðningi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og hefur kallað sig Alþýðulýðveldið Mongólíu frá árinu [[1924]]. [[Kommúnismi]] var tekinn upp í landinu og hélst þangað til Sovétríkin féllu. Sovétríkin vörðu landið fyrir [[Japan|Japönum]] í [[síðari heimsstyrjöld]] og þegar slettist upp á vinskap Sovétmanna og Kínverja árið [[1958]] tóku Mongólar afstöðu með Sovétríkjunum og leyfðu þeim að reka herstöðvar á landi sínu. Árið [[1990]] var bann við rekstri annarra stjórnmálaflokka en Kommúnistaflokksins afnumið en kommúnistar héldu þó áfram að vera með stærstu flokkum landsins. Árið [[1992]] var tekin upp ný [[stjórnarskrá]] í Mongólíu þar sem alþýðulýðveldið var afnumið og blöndu af [[Forsetaræði|forseta-]] og [[þingræði]] komið á. == Landfræði == Mongólía er hálf önnur milljón ferkílómetra að stærð, sem jafngildir ríflega fimmtánfaldri stærð [[Ísland]]s, og eins og Ísland er Mongólía afar fámennt land. Einungis tvær milljónir af 5 ½ milljón Mongóla, búa í Mongólíu, hinir búa í ýmsum héröðum nágrannalandanna. Þetta fámenni gerir landið allnokkru strjálbýlla, með 1,7 íbúa á ferkílómetra, en til dæmis Ísland, sem hefur 3,4 íbúa á ferkílómetra. Í höfuðborginni, Ulaanbataar, búa um 700.000 manns. Aðrar borgir eru öllu minni. Landið liggur beggja vegna við 46°N sem þýðir að hnattstaða þess er svipuð og [[Frakkland]]<nowiki/>s. Í Norður-, Mið- og Vestur-Mongólíu mikið fjalllendi sem nær upp í 3600 metra hæð. Á landamærunum við [[Rússland]] er nokkuð um eldfjöll. Flestar ár landsins aldrei komast til sjávar en hverfa í sölt stöðuvötn. Fjölbreytt dýralíf er í kringum stöðuvötn landsins, einkum norðantil. Loftslag Mongólíu er hefðbundið meginlandsloftslag en öfgakennt, vetur eru langir, kaldir og þurrir en sumrin heit. Úrkoma er allt frá 50 mm á ári í [[Góbíeyðimörkin]]ni upp í 500 mm í fjöllunum, en meirihluti landsins er allþurr. Dýra- og plöntulíf er fjölbreytt, skógar, gresjur og steppur skiptast á með sínum plöntu- og dýrategundum. Veðurfar og hæð yfir sjó setja vistkerfinu þó þröngar skorður. == Stjórnmál == Þar til [[27. júní]] [[2004]] var Byltingarflokkur Alþýðunnar stærsti flokkur Mongólíu, en hann var stofnaður af fyrrverandi kommúnistaleiðtogum landsins þegar [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]] lauk. Stærsti andstöðuflokkurinn hefur verið Lýðræðisflokkurinn sem leiddi samsteypustjórn á árunum [[1996]]-[[2000]]. Í kosningunum 2004 beið Byltingarflokkurinn mikinn ósigur og lenti í [[Stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]] en kosningaþátttaka hafði aldrei verið meiri í landinu. Byltingarflokkurinn, endurnefndur Alþýðuflokkurinn, komst aftur til valda í kosningum árið 2016. Í ríkinu er við lýði tvöfalt [[framkvæmdavald]] þar sem kjörinn [[forseti]] gegnir hlutverki [[Þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] og [[forsætisráðherra]] er æðsti maður [[ríkisstjórn]]ar. [[Löggjafarþing]]ið kallast ''Hural'', í því eru 76 sæti í einni deild. === Skipting í stjórnsýsluumdæmi === Mongólía skiptist í 21 Aimag eða héruð, sjá listann [[Listi yfir mongólsk Aimag|hér]]. == Efnahagur == Kaupmáttur er rúmlega fimmtán sinnum minni en á Íslandi, sem jafnast ögn út vegna lægra verðlags þar. Þó er ljóst að fátækt er mjög mikil og í því sambandi má nefna að 36% íbúa lifa undir fátæktarmörkum. Landið er ríkt af málmum og kolum og kemur megnið af útflutningstekjum landsins af sölu þessa, einkum kopars. Mest viðskipti eiga Mongólar við Rússland, Kína og Japan. Kommúnismi, sem var tekinn upp 1921, olli straumhvörfum í lifnaðarháttum Mongóla. Heilsugæsla stórefldist og komið varð böndum á marga helstu sjúkdóma þess tíma. Iðnaður, sem áður var enginn, var rifinn upp og skóp landinu velsæld. Enn í dag er þó hráefnaútflutningur mikilvægastur í útflutningi, og róa nú stjórnvöld öllum árum að því að skapa meiri verðmæti úr þessum auðlindum með fullvinnslu og að koma styrkari og fjölbreyttari stoðum undir atvinnulífið. Einkavæðing hefur verið nokkur undanfarin ár en slæmir vetur hafa verið nokkuð tíðir og ýtt undir verðbólgu og hægt á hagvexti. == Íbúar == [[File:Chinggis Square.jpg|thumb|[[Úlan Bator]] er höfuðborg og stærsta borg Mongólíu.]] [[File:Yurt in Ulan Bator.JPG|thumb|Margar fjölskyldur búa í svokölluðum [[ger-hverfi|ger-hverfum]].]] Íbúar Mongólíu voru áætlaðir vera um 3,3 milljónir árið 2020.<ref name="population projection">{{Cite web |date=1 January 2017 |title=Renewed 2015–2045 population projection |url=http://1212.mn/BookLibraryDownload.ashx?url=Renewed_2015-2045_Population_projection_english.pdf&ln=En |access-date=28 May 2020 |website=www.1212.mn |publisher=[[Mongolian Statistical Information Service]]}}</ref> Um 59% þjóðarinnar eru undir þrítugu og 27% eru undir 14 ára aldri. Mongólar eru því ung þjóð í hröðum vexti sem hefur valdið álagi á efnahagslíf landsins.{{heimild vantar}} Fyrsta manntal 20. aldar var tekið árið 1918, en þá voru íbúar 647.500.<ref>{{Cite web |title=Mongolia |url=http://www.unescap.org/stat/pop-it/pop-wdt/wdt-mongolia.pdf |url-status=live |archive-url=https://web.archive.org/web/20130511040529/http://www.unescap.org/stat/pop-it/pop-wdt/wdt-mongolia.pdf |archive-date=May 11, 2013 |access-date=2013-06-28 |publisher=United Nations Economic and Social Commission for Asia and the Pacific |df=mdy-all}}</ref> Síðan sósíalistastjórnin hvarf frá völdum hefur [[frjósemishlutfall]] minnkað hraðar en í nokkru öðru landi heims. Samkvæmt áætlun Sameinuðu þjóðanna var frjósemi talin vera 7,33 börn á konu milli 1970 og 1975, en var orðin 2,1 barn á konu milli 2000 og 2005.<ref>{{Cite journal |last=Spoorenberg |first=Thomas |year=2009 |title=The impact of the political and economic transition on fertility and family formation in Mongolia. A synthetic parity progression ratio analysis |journal=Asian Population Studies |volume=5 |issue=2 |pages=127–151 |doi=10.1080/17441730902992067 |s2cid=153650562}}</ref> Hlutfallið hefur síðan orðið stöðugt í kringum 2,2-2,3 börn á konu.{{heimild vantar}} Um 95% þjóðarinnar eru [[Mongólar]], aðallega [[Kalkamongólar]] og aðrir hópar sem tala ýmsar mállýskur [[mongólska|mongólsku]]. Kalkamongólar eru 86% Mongóla í Mongólíu, en 14% eru [[Oiratar]], [[Burjatar]] og önnur þjóðarbrot. [[Tyrkísk þjóð|Tyrkísku þjóðirnar]] [[Kasakar]] og [[Túvanar]] eru um 4,5% af íbúum Mongólíu, en þar búa líka litlir hópar Rússa, Kínverja, Kóreumanna og Bandaríkjamanna.<ref>{{Cite news |date=August 13, 2007 |title=Second wave of Chinese invasion |work=Sydney Morning Herald |url=https://www.smh.com.au/news/business/second-wave-of-chinese-invasion/2007/08/12/1186857347594.html |url-status=live |access-date=2013-06-28 |archive-url=https://web.archive.org/web/20131021224406/http://www.smh.com.au/news/business/second-wave-of-chinese-invasion/2007/08/12/1186857347594.html |archive-date=October 21, 2013 |df=mdy-all}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Helstu heimildir == * Emblem, Hetland, Libæk, Stenersen, Sveen og Aastad. Heimsbyggðin. Mál og menning, Reykjavík. 1995. * Encyclopædia Britannica Online. Mongolia. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://search.eb.com/ebi/article?eu=297911] * Bandaríska leyniþjónustan. The World Factbook 2002. Sótt þann 18. apríl 2003 af slóðinni [http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060705042603/http://www.cia.gov/cia/publications/factbook/geos/mg.html |date=2006-07-05 }} * Sverrir Jakobsson. Umskipti í Mongólíu. Grein af vefritinu murinn.is. Sótt þann 21. apríl 2003 af slóðinni < [http://www.murinn.is/eldra_b.asp?nr=138&gerd=Frettir&arg=1]> == Tenglar == * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1965459 ''Dzúd - horfellir á steppum Mongólíu''; grein í Morgunblaðinu 2000] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3302872 ''Á ferð um Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983] * [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1337044 ''Ytri-Mongólía''; grein í Morgunblaðinu 1961] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3284601 ''Hvíti öldungurinn sem ræður á sléttum Mongólíu''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1958] {{Asía}} [[Flokkur:Mongólía]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] to093f858eln18g8jjjmho7zfy5nt1d Metallica 0 1981 1764203 1680401 2022-08-09T05:01:04Z 112.215.201.247 /* Tónleikaplötur */ wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk | heiti = Metallica | mynd = Metallica_wordmark.svg | stærð = 300px | myndatexti = | nefni = | uppruni = {{USA}} [[Los Angeles]] | stefna = [[Þrass]] | ár = 1981- enn starfandi | út = Elektra, Vertigo, Megaforce, Warner Bros. | sam = | vef = [http://www.metallica.com metallica.com] | nú = James Hetfield<br />Lars Ulrich<br />Kirk Hammett<br />Robert Trujillo | fyrr = Ron McGovney<br />Dave Mustaine<br />Cliff Burton<br />Jason Newsted }} [[Mynd:Metallica at The O2 Arena London 2008.jpg|thumbnail|Metallica árið 2008.]] [[Mynd:Metallica London 2008-09-15 Kirk and James.jpg|thumbnail|Kirk Hammett og James Hetfield.]] '''Metallica''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[þungarokk]]shljómsveit sem hefur verið virk síðan á [[1981-1990|9. áratugnum]]. Á fyrri hluta ferilsins áttu þeir mikinn þátt í þróun svokallaðs ''[[þrass]]-þungarokks,'' en upp úr [[1990]] fór sveitin að öðlast almennari vinsældir og í gegnum [[1991-2000|10. áratuginn]] var hún með þekktustu nöfnunum á sviði þungarokksins. == Upphaf og fyrstu verk == Metallica var stofnuð í [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] árið [[1981]] af [[Trommur|trommaranum]] og fyrrum tennisleikaranum [[Lars Ulrich]], og [[gítar]]leikaranum og [[Söngur|söngvaranum]] [[James Hetfield]] en þeir kynntust eftir að hafa báðir sett auglýsingar í einkamáladálk dagblaðsins ''The Recycler''. [[Rafbassi|Bassaleikarinn]] [[Ron McGovney]] var einnig með frá upphafi en studdist við nokkra bráðabirgða gítarleikara í upphafi áður en föst skipan komst fyrst á hlutina. Nafnið Metallica varð til þegar Lars Ulrich var að aðstoða mann að nafni Ron Quintana að velja nafn á nýtt tímarit um þungarokk sem hann ætlaði að gefa út. Quintana stakk upp á nafninu ''Metallica'' en Lars stakk strax upp á öðru og ákvað að nota nafnið sjálfur á hina nýstofnuðu hljómsveit. Snemma árs [[1982]] tók Metallica upp lagið „Hit the Lights“, þá var [[Dave Mustaine]] gítarleikari genginn til liðs við sveitina. Nokkrum mánuðum síðar var bassaleikarinn [[Cliff Burton]] svo fenginn til liðs við sveitina en hann setti það skilyrði að hún yrði þá að flytjast til [[San Francisco]] sem þeir gerðu. Árið [[1983]] ferðaðist sveitin til [[New York-borg|New York]] þar sem þeir komust í kynni við útgáfufyrirtækið ''Megaforce Records'' sem þeir sömdu við um að gefa út fyrstu tvær plötur sveitarinnar. Í New York var Dave Mustaine látinn fara (hann stofnaði þá [[Megadeth]]) en [[Kirk Hammett]] ráðinn í hans stað frá hljómsveitinni Exodus rétt áður en upptökur hófust fyrir fyrstu plötuna. [[1983]] kom hún svo út og fékk nafnið [[Kill 'Em All]]. Strax á næsta ári kom næsta plata út, [[Ride the Lightning]], lögin á henni voru mörg lengri og hægari en á frumrauninni, þar á meðal var ''Fade to Black'' sem var það fyrsta af nokkrum svipuðum lögum sem gjarnan eru talin marka muninn á milli Metallica og annarra ''thrash metal'' hljómsveita þess tíma. == Leiðin til vinsælda == [[1985]] skrifaði sveitin undir stóran samning við ''Elektra Records'' og gaf út plötuna [[Master of Puppets]] [[1986]] sem margir aðdáendur telja besta verk sveitarinnar. Sama ár lést Cliff Burton í rútuslysi í [[Svíþjóð]]. Eftir nokkra leit réðu þeir til sín bassaleikarann [[Jason Newsted]] og hófu upptökur á næstu plötu. [[...And Justice for All]] myndi hún heita og kom út [[1988]]. Nú var í uppsiglingu stefnubreyting hjá Metallica en þeir fengu Bob Rock til liðs við sig við framleiðsluna með það að markmiði að skapa eitthvað sem væri líklegra til almennra vinsælda en það sem þeir höfðu áður gefið út. Útkoman var [[Metallica (plata)|Metallica]], samnefnd hljómsveitinni og einnig oft kölluð ''svarta platan''. Lögin voru stytt og einfölduð eins og vinsælasta lagið af plötunni, ''Enter Sandman'' ber vott um. Markmiðið náðist og platan seldist í bílförmum og færði Metallica áður óþekktar vinsældir miðað við þungarokkshljómsveit. Um þetta leytið fór mikið að bera á ásökunum eldri aðdáenda um að sveitin hefði „selt sig“ peningavaldinu hjá útgáfufyrirtækjunum. Til að fylgja eftir gríðarlegum vinsældum svörtu plötunnar fór sveitin á tónleikaferðalag sem átti eftir að standa í þrjú ár. Meðlimir sveitarinnar voru örþreyttir eftir þá raun og tóku sér hlé þar sem ekkert nýtt heyrðist frá þeim fyrr en [[1995]] að þeir fóru að taka upp nýtt efni og gáfu svo út plötunnar [[Load]] ([[1996]]) og [[Reload]] ([[1997]]). Þær plötur nutu lítilla vinsælda miðað við það sem undan var gengið og fengu misjafna dóma. Margir af eldri aðdáendum sveitarinnar litu á þær sem sönnun fyrir því að hljómsveitin væri ekki sú sama og á [[Níundi áratugurinn|9. áratugnum]] og hefði nú endanlega selt sálu sína. Árið [[1998]] kom út [[Garage inc.]] sem var samansafn [[tökulag]]a frá öðrum hljómsveitum en innihélt ekkert nýtt frumsamið efni. Árið [[1999]] voru svo haldnir tónleikar með sinfóníuhljómsveit San Francisco sem voru svo gefnir út bæði á geisladisk og DVD. Tvö ný lög voru kynnt til sögunnar þar, ''No Leaf Clover'' og ''- Human''. == Napster deilan == Á árinu [[2000]] komst Metallica á snoðir um það að nýjasta lag þeirra þá, ''I Disappear'' hafði lekið á netið þar sem notendur [[Napster]] forritsins deildu því með hverjum öðrum. Þegar þeir uppgötvuðu svo að öll þeirra tónlist frá upphafi var í boði gjaldfrjálst með hjálp Napster þá ákváðu þeir að kæra Napster og kröfðust þess að 300.000 notendur þess sem höfðu orðið uppvísir að því að deila Metallica lögum yrðu útilokaðir frá kerfinu. Árið [[2001]] náði Metallica þó samkomulagi við Napster og aldrei kom til þess að einstakir notendur yrðu kærðir fyrir höfundarréttarbrot. Málið hafði þó mjög neikvæð áhrif á ímynd hljómsveitarinnar, sérstaklega var Lars Ulrich útmálaður sem gráðug og tilgerðarleg rokkstjarna úr tengslum við aðdáendur sína. == Jason hættir == Skömmu áður en til stóð að hefja tökur á nýrri plötu árið [[2001]] hætti Jason Newsted í sveitinni vegna „líkamlegs tjóns sem ég hef valdið mér í gegnum árin þegar ég spila tónlistina sem ég elska“. Hins vegar hefur síðar orðið ljóst að meginástæðan fyrir brotthvarfinu var ágreiningur milli meðlima sveitarinnar vegna hliðarverkefna utan Metallica sem Jason tók þátt í. Næstu ár voru lágpunktur á ferli Metallica til þessa, James Hetfield fór í meðferð við [[áfengissýki]] og þegar hann sneri aftur tók sveitin að semja nýtt efni fyrir næstu plötu, Bob Rock tók að sér að spila á bassa í upptökunum á meðan sveitin hafði engann slíkan. Loks fundu þeir sér nýjan bassaleikara, [[Robert Trujillo]] sem áður hafði spilað með hljómsveit [[Ozzy Osbourne]] og hljómsveitinni [[Suicidal Tendencies]]. ==Plötur og þróun á fyrsta og öðrum áratug 21. aldar== Platan ''[[St. Anger]]'' kom út árið [[2003]]. Hún hlaut misjafnar undirtektir aðdáenda og gagnrýnenda. Árið 2008 kom út platan ''[[Death magnetic]]'' sem þótti sumpart afturhvarf til fyrri stíls. Síðar kom út EP/stuttskífan ''[[Beyond Magnetic]]'' sem voru afgangslög af Death magnetic. Hún kom fyrst út á netinu en síðar í plötuformi. Árið 2011 gaf Metallica plötuna Lulu með tónlistarmanninum [[Lou Reed]]. Platan hlaut misjafna dóma. Metallica spilaði á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]] árið 2013 og varð fyrsta hljómsveitin til að spila í [[heimsálfa|heimsálfunum]] sjö. Meðlimirnir sögðu skilið við Warner útgáfuna og stofnuðu eigið útgáfufyrirtæki: Blackened records. Metallica vann að tíundu breiðskífu sinni. Í byrjun árs 2016 tjáði Kirk Hammett að platan kæmi út árið 2016 eða 2017.<ref>[http://www.blabbermouth.net/news/kirk-hammett-on-timeline-for-next-metallica-album-2016-or-early-2017-at-the-latest/ KIRK HAMMETT On Timeline For Next METALLICA Album: 2016 Or Early 2017 At The Latest] Blabbermouth.net. Skoðað 3. mars, 2016.</ref> Lars Ulrich sagði að platan yrði kláruð um vorið og að hljómsveitin væri vel á veg komin með lagasmíðar. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/metallicas-lars-ulrich-weve-gotta-finish-the-new-record-now/ Metallica's Lars Ulrich: We've gotta finish the new record now] Blabbermouth.net Skoðað 11. mars, 2016.</ref> Platan [[Hardwired... to Self-Destruct]] kom út þann 18 nóvember, 2016. Platan er tvöföld og nálægt 80 mínútur að lengd. Bónusútgáfan inniheldur þriðja diskinn sem er með laginu Lords of Summer, ábreiðulögum og tónleikaupptökum. <ref>[https://metallica.com/blog/news/429181/hardwired-to-self-destruct-available-november-18-2 HARDWIRED…TO SELF-DESTRUCT AVAILABLE NOVEMBER 18, 2016] Metallica.com. Skoðað 18. ágúst, 2016.</ref> == Tónleikar á Íslandi == Metallica hélt tónleika í [[Egilshöll]] í [[Reykjavík]] þann [[4. júlí]] [[2004]]. Alls mættu 18.000 manns á tónleikana og hafði ekki áður verið haldin fjölmennari innisamkoma á Íslandi. == Meðlimir == * [[James Hetfield]] * [[Lars Ulrich]] * [[Kirk Hammett]] * [[Robert Trujillo]] ==Fyrrum meðlimir== *[[Dave Mustaine]] – gítar og bakraddir (1982–1983) *[[Ron McGovney]] – bassi og bakraddir (1982) *[[Cliff Burton]] – bassi og bakraddir (1982–1986; dó 1986) *[[Jason Newsted]] – bassi og bakraddir (1986–2001) ==Bráðabirgða og tónleikameðlimir== Bob Rock – bassi og bakraddir (2001–2003) == Breiðskífur == *Kill'Em All (1983) *Ride the Lightning (1984) *Master of Puppets (1986) *...And Justice for All (1988) *Metallica (1991) *Load (1996) *Reload (1997) *St. Anger (2003) *Death Magnetic (2008) *Hardwired... to Self-Destruct (2016) ==Tónleikaplötur== *Live Shit: Binge & Purge (1993) *S&M (1999) *Orgullo, Pasión, y Gloria: Tres Noches en la Ciudad de México(2009) *Live at Grimey's (2010) *The Big Four: Live from Sofia, Bulgaria (2010) (með Slayer, Megadeth and Anthrax) *Metallica: Through the Never (2013) *Helping Hands... Live & Acoustic at the Masonic (2019) *S&M2 (2020) ==Ábreiðuplötur== *Garage Inc. (1998) == EP plötur== *Beyond Magnetic (2012) ==Samvinnuplötur== *Lulu (2011) með [[Lou Reed]] == Tenglar == {{commons|Metallica}}* [http://www.metallica.com/ Opinbert vefsetur] [[Flokkur:Metallica]] [[Flokkur:Bandarískar rokkhljómsveitir]] [[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]] [[Flokkur:Þrass]] [[Flokkur:stofnað 1981]] ==Tilvísanir== lpu5veuipo2bpgie6u1bdxrfft8nvc4 1764204 1764203 2022-08-09T05:01:44Z 112.215.201.247 /* EP plötur */ wikitext text/x-wiki {{Tónlistarfólk | heiti = Metallica | mynd = Metallica_wordmark.svg | stærð = 300px | myndatexti = | nefni = | uppruni = {{USA}} [[Los Angeles]] | stefna = [[Þrass]] | ár = 1981- enn starfandi | út = Elektra, Vertigo, Megaforce, Warner Bros. | sam = | vef = [http://www.metallica.com metallica.com] | nú = James Hetfield<br />Lars Ulrich<br />Kirk Hammett<br />Robert Trujillo | fyrr = Ron McGovney<br />Dave Mustaine<br />Cliff Burton<br />Jason Newsted }} [[Mynd:Metallica at The O2 Arena London 2008.jpg|thumbnail|Metallica árið 2008.]] [[Mynd:Metallica London 2008-09-15 Kirk and James.jpg|thumbnail|Kirk Hammett og James Hetfield.]] '''Metallica''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[þungarokk]]shljómsveit sem hefur verið virk síðan á [[1981-1990|9. áratugnum]]. Á fyrri hluta ferilsins áttu þeir mikinn þátt í þróun svokallaðs ''[[þrass]]-þungarokks,'' en upp úr [[1990]] fór sveitin að öðlast almennari vinsældir og í gegnum [[1991-2000|10. áratuginn]] var hún með þekktustu nöfnunum á sviði þungarokksins. == Upphaf og fyrstu verk == Metallica var stofnuð í [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] árið [[1981]] af [[Trommur|trommaranum]] og fyrrum tennisleikaranum [[Lars Ulrich]], og [[gítar]]leikaranum og [[Söngur|söngvaranum]] [[James Hetfield]] en þeir kynntust eftir að hafa báðir sett auglýsingar í einkamáladálk dagblaðsins ''The Recycler''. [[Rafbassi|Bassaleikarinn]] [[Ron McGovney]] var einnig með frá upphafi en studdist við nokkra bráðabirgða gítarleikara í upphafi áður en föst skipan komst fyrst á hlutina. Nafnið Metallica varð til þegar Lars Ulrich var að aðstoða mann að nafni Ron Quintana að velja nafn á nýtt tímarit um þungarokk sem hann ætlaði að gefa út. Quintana stakk upp á nafninu ''Metallica'' en Lars stakk strax upp á öðru og ákvað að nota nafnið sjálfur á hina nýstofnuðu hljómsveit. Snemma árs [[1982]] tók Metallica upp lagið „Hit the Lights“, þá var [[Dave Mustaine]] gítarleikari genginn til liðs við sveitina. Nokkrum mánuðum síðar var bassaleikarinn [[Cliff Burton]] svo fenginn til liðs við sveitina en hann setti það skilyrði að hún yrði þá að flytjast til [[San Francisco]] sem þeir gerðu. Árið [[1983]] ferðaðist sveitin til [[New York-borg|New York]] þar sem þeir komust í kynni við útgáfufyrirtækið ''Megaforce Records'' sem þeir sömdu við um að gefa út fyrstu tvær plötur sveitarinnar. Í New York var Dave Mustaine látinn fara (hann stofnaði þá [[Megadeth]]) en [[Kirk Hammett]] ráðinn í hans stað frá hljómsveitinni Exodus rétt áður en upptökur hófust fyrir fyrstu plötuna. [[1983]] kom hún svo út og fékk nafnið [[Kill 'Em All]]. Strax á næsta ári kom næsta plata út, [[Ride the Lightning]], lögin á henni voru mörg lengri og hægari en á frumrauninni, þar á meðal var ''Fade to Black'' sem var það fyrsta af nokkrum svipuðum lögum sem gjarnan eru talin marka muninn á milli Metallica og annarra ''thrash metal'' hljómsveita þess tíma. == Leiðin til vinsælda == [[1985]] skrifaði sveitin undir stóran samning við ''Elektra Records'' og gaf út plötuna [[Master of Puppets]] [[1986]] sem margir aðdáendur telja besta verk sveitarinnar. Sama ár lést Cliff Burton í rútuslysi í [[Svíþjóð]]. Eftir nokkra leit réðu þeir til sín bassaleikarann [[Jason Newsted]] og hófu upptökur á næstu plötu. [[...And Justice for All]] myndi hún heita og kom út [[1988]]. Nú var í uppsiglingu stefnubreyting hjá Metallica en þeir fengu Bob Rock til liðs við sig við framleiðsluna með það að markmiði að skapa eitthvað sem væri líklegra til almennra vinsælda en það sem þeir höfðu áður gefið út. Útkoman var [[Metallica (plata)|Metallica]], samnefnd hljómsveitinni og einnig oft kölluð ''svarta platan''. Lögin voru stytt og einfölduð eins og vinsælasta lagið af plötunni, ''Enter Sandman'' ber vott um. Markmiðið náðist og platan seldist í bílförmum og færði Metallica áður óþekktar vinsældir miðað við þungarokkshljómsveit. Um þetta leytið fór mikið að bera á ásökunum eldri aðdáenda um að sveitin hefði „selt sig“ peningavaldinu hjá útgáfufyrirtækjunum. Til að fylgja eftir gríðarlegum vinsældum svörtu plötunnar fór sveitin á tónleikaferðalag sem átti eftir að standa í þrjú ár. Meðlimir sveitarinnar voru örþreyttir eftir þá raun og tóku sér hlé þar sem ekkert nýtt heyrðist frá þeim fyrr en [[1995]] að þeir fóru að taka upp nýtt efni og gáfu svo út plötunnar [[Load]] ([[1996]]) og [[Reload]] ([[1997]]). Þær plötur nutu lítilla vinsælda miðað við það sem undan var gengið og fengu misjafna dóma. Margir af eldri aðdáendum sveitarinnar litu á þær sem sönnun fyrir því að hljómsveitin væri ekki sú sama og á [[Níundi áratugurinn|9. áratugnum]] og hefði nú endanlega selt sálu sína. Árið [[1998]] kom út [[Garage inc.]] sem var samansafn [[tökulag]]a frá öðrum hljómsveitum en innihélt ekkert nýtt frumsamið efni. Árið [[1999]] voru svo haldnir tónleikar með sinfóníuhljómsveit San Francisco sem voru svo gefnir út bæði á geisladisk og DVD. Tvö ný lög voru kynnt til sögunnar þar, ''No Leaf Clover'' og ''- Human''. == Napster deilan == Á árinu [[2000]] komst Metallica á snoðir um það að nýjasta lag þeirra þá, ''I Disappear'' hafði lekið á netið þar sem notendur [[Napster]] forritsins deildu því með hverjum öðrum. Þegar þeir uppgötvuðu svo að öll þeirra tónlist frá upphafi var í boði gjaldfrjálst með hjálp Napster þá ákváðu þeir að kæra Napster og kröfðust þess að 300.000 notendur þess sem höfðu orðið uppvísir að því að deila Metallica lögum yrðu útilokaðir frá kerfinu. Árið [[2001]] náði Metallica þó samkomulagi við Napster og aldrei kom til þess að einstakir notendur yrðu kærðir fyrir höfundarréttarbrot. Málið hafði þó mjög neikvæð áhrif á ímynd hljómsveitarinnar, sérstaklega var Lars Ulrich útmálaður sem gráðug og tilgerðarleg rokkstjarna úr tengslum við aðdáendur sína. == Jason hættir == Skömmu áður en til stóð að hefja tökur á nýrri plötu árið [[2001]] hætti Jason Newsted í sveitinni vegna „líkamlegs tjóns sem ég hef valdið mér í gegnum árin þegar ég spila tónlistina sem ég elska“. Hins vegar hefur síðar orðið ljóst að meginástæðan fyrir brotthvarfinu var ágreiningur milli meðlima sveitarinnar vegna hliðarverkefna utan Metallica sem Jason tók þátt í. Næstu ár voru lágpunktur á ferli Metallica til þessa, James Hetfield fór í meðferð við [[áfengissýki]] og þegar hann sneri aftur tók sveitin að semja nýtt efni fyrir næstu plötu, Bob Rock tók að sér að spila á bassa í upptökunum á meðan sveitin hafði engann slíkan. Loks fundu þeir sér nýjan bassaleikara, [[Robert Trujillo]] sem áður hafði spilað með hljómsveit [[Ozzy Osbourne]] og hljómsveitinni [[Suicidal Tendencies]]. ==Plötur og þróun á fyrsta og öðrum áratug 21. aldar== Platan ''[[St. Anger]]'' kom út árið [[2003]]. Hún hlaut misjafnar undirtektir aðdáenda og gagnrýnenda. Árið 2008 kom út platan ''[[Death magnetic]]'' sem þótti sumpart afturhvarf til fyrri stíls. Síðar kom út EP/stuttskífan ''[[Beyond Magnetic]]'' sem voru afgangslög af Death magnetic. Hún kom fyrst út á netinu en síðar í plötuformi. Árið 2011 gaf Metallica plötuna Lulu með tónlistarmanninum [[Lou Reed]]. Platan hlaut misjafna dóma. Metallica spilaði á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]] árið 2013 og varð fyrsta hljómsveitin til að spila í [[heimsálfa|heimsálfunum]] sjö. Meðlimirnir sögðu skilið við Warner útgáfuna og stofnuðu eigið útgáfufyrirtæki: Blackened records. Metallica vann að tíundu breiðskífu sinni. Í byrjun árs 2016 tjáði Kirk Hammett að platan kæmi út árið 2016 eða 2017.<ref>[http://www.blabbermouth.net/news/kirk-hammett-on-timeline-for-next-metallica-album-2016-or-early-2017-at-the-latest/ KIRK HAMMETT On Timeline For Next METALLICA Album: 2016 Or Early 2017 At The Latest] Blabbermouth.net. Skoðað 3. mars, 2016.</ref> Lars Ulrich sagði að platan yrði kláruð um vorið og að hljómsveitin væri vel á veg komin með lagasmíðar. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/metallicas-lars-ulrich-weve-gotta-finish-the-new-record-now/ Metallica's Lars Ulrich: We've gotta finish the new record now] Blabbermouth.net Skoðað 11. mars, 2016.</ref> Platan [[Hardwired... to Self-Destruct]] kom út þann 18 nóvember, 2016. Platan er tvöföld og nálægt 80 mínútur að lengd. Bónusútgáfan inniheldur þriðja diskinn sem er með laginu Lords of Summer, ábreiðulögum og tónleikaupptökum. <ref>[https://metallica.com/blog/news/429181/hardwired-to-self-destruct-available-november-18-2 HARDWIRED…TO SELF-DESTRUCT AVAILABLE NOVEMBER 18, 2016] Metallica.com. Skoðað 18. ágúst, 2016.</ref> == Tónleikar á Íslandi == Metallica hélt tónleika í [[Egilshöll]] í [[Reykjavík]] þann [[4. júlí]] [[2004]]. Alls mættu 18.000 manns á tónleikana og hafði ekki áður verið haldin fjölmennari innisamkoma á Íslandi. == Meðlimir == * [[James Hetfield]] * [[Lars Ulrich]] * [[Kirk Hammett]] * [[Robert Trujillo]] ==Fyrrum meðlimir== *[[Dave Mustaine]] – gítar og bakraddir (1982–1983) *[[Ron McGovney]] – bassi og bakraddir (1982) *[[Cliff Burton]] – bassi og bakraddir (1982–1986; dó 1986) *[[Jason Newsted]] – bassi og bakraddir (1986–2001) ==Bráðabirgða og tónleikameðlimir== Bob Rock – bassi og bakraddir (2001–2003) == Breiðskífur == *Kill'Em All (1983) *Ride the Lightning (1984) *Master of Puppets (1986) *...And Justice for All (1988) *Metallica (1991) *Load (1996) *Reload (1997) *St. Anger (2003) *Death Magnetic (2008) *Hardwired... to Self-Destruct (2016) ==Tónleikaplötur== *Live Shit: Binge & Purge (1993) *S&M (1999) *Orgullo, Pasión, y Gloria: Tres Noches en la Ciudad de México(2009) *Live at Grimey's (2010) *The Big Four: Live from Sofia, Bulgaria (2010) (með Slayer, Megadeth and Anthrax) *Metallica: Through the Never (2013) *Helping Hands... Live & Acoustic at the Masonic (2019) *S&M2 (2020) ==Ábreiðuplötur== *Garage Inc. (1998) == EP plötur== *Beyond Magnetic (2011) ==Samvinnuplötur== *Lulu (2011) með [[Lou Reed]] == Tenglar == {{commons|Metallica}}* [http://www.metallica.com/ Opinbert vefsetur] [[Flokkur:Metallica]] [[Flokkur:Bandarískar rokkhljómsveitir]] [[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]] [[Flokkur:Þrass]] [[Flokkur:stofnað 1981]] ==Tilvísanir== eu3k2j0ywcc3apzxo3pb6mqw723uur4 3. ágúst 0 2590 1764150 1764040 2022-08-08T21:14:34Z 109.180.207.11 /* Fædd */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''3. ágúst''' er 215. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (216. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 150 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[924]] - [[Aðalsteinn sigursæli]] varð Englandskonungur. * [[1057]] - Federico dei duchi di Lorena varð [[Stefán 9. páfi]]. * [[1115]] - [[Loðvík digri]] Frakkakonungur gekk að eiga [[Adélaide de Maurienne]]. * [[1492]] - [[Kristófer Kólumbus]] hélt af stað í fyrstu siglingu sína yfir Atlantshafið og hugðist ná ströndum Asíu. * [[1530]] - [[Orrustan við Gavinana]]: Her Flórens beið ósigur fyrir Karli 5. keisara. * [[1610]] - [[Henry Hudson]] kom í fyrsta sinn í [[Hudson-flói|Hudson-flóa]] sem hann taldi vera [[Kyrrahaf]]ið. * [[1905]] - Bændur mótmæltu lagningu [[Ritsími|ritsíma]] til [[Ísland]]s með því að fjölmenna til [[Reykjavík]]ur. Þess í stað vildu þeir fá [[Loftskeyti|loftskeytasamband]]. * [[1914]] - [[Þýskaland|Þjóðverjar]] sögðu [[Frakkland|Frökkum]] stríð á hendur. * [[1918]] - [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] var stofnað. * [[1940]] - [[Eistland]], [[Lettland]] og [[Litháen]] voru innlimuð í [[Sovétríkin]]. * [[1958]] - Bandaríski [[kjarnorkukafbátur]]inn [[Nautilus]] varð fyrstur til að komast á [[Norðurpóllinn|Norðurpólinn]] undir íshellunni. * [[1960]] - [[Níger]] fékk sjálfstæði frá [[Frakkland]]i. * [[1961]] - [[Brian Epstein]] sá í fyrsta sinn [[Bítlarnir|Bítlana]] spila í Cavern Club í Liverpool. * [[1969]] - Í [[Húsafell]]sskógi voru um tuttugu þúsund manns á Sumarhátíðinni, eða um tíu prósent allra [[Ísland|Íslendinga]]. Þetta er fjölmennasta [[útihátíð]] sem haldin hefur verið um [[verslunarmannahelgi]] á Íslandi. * [[1975]] - Franskur ævintýramaður, [[Bob Denard]], steypti forseta [[Kómoreyjar|Kómoreyja]] af stóli með aðstoð málaliða. * [[1977]] - [[Tandy Corporation]] kynnti örtölvuna [[TRS-80]] á blaðamannafundi. * [[1979]] - [[Teodoro Obiang Nguema Mbasogo]] steypti einræðisherranum [[Francisco Macías Nguema]] af stóli í [[Miðbaugs-Gínea|Miðbaugs-Gíneu]]. * [[1980]] - [[Vigdís Finnbogadóttir]] opnaði minjasafn á [[Hrafnseyri við Arnarfjörð|Hrafnseyri]] og kapella var vígð þar, hvort tveggja í minningu [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta. * [[1984]] - [[Ringo Starr]], trommuleikari Bítlanna, var heiðursgestur á útihátíð í [[Atlavík]]. * [[1992]] - Milljónir Suður-Afríkubúa fóru í [[verkfall]] að undirlagi [[Afríski þjóðarflokkurinn|Afríska þjóðarflokksins]] til að mótmæla stjórn [[F. W. de Klerk]]. * [[1995]] - [[Airstan-atvikið]]: Afgangskar orrustuþotur neyddu rússneska [[Iljúsín]]þotu til að lenda í [[Kandahar]]. * [[1997]] - Milli 40 og 76 þorpsbúar voru myrtir í [[Oued El-Had- og Mezouara-fjöldamorðin|Oued El-Had- og Mezouara-fjöldamorðunum]] í Alsír. * [[1997]] - Tvær [[Kómoreyjar|Kómoreyja]], [[Anjouan]] og [[Mohéli]], reyndu að ganga aftur undir nýlendustjórn Frakka. <onlyinclude> * [[2000]] - Yfir 100 manns réðust á fjölbýlishús í [[Portsmouth]] á Englandi vegna þess að þekktur barnaníðingur var talinn búa þar. * [[2004]] - Bandaríska geimfarið ''[[MESSENGER]]'' hélt af stað í átt til [[Merkúríus (reikistjarna)|Merkúríusar]]. * [[2009]] - [[Bólivía]] varð fyrsta Suður-Ameríkulandið sem lýsti yfir rétti frumbyggja til sjálfsstjórnar. * [[2013]] - [[Hassan Rouhani]] varð forseti Írans. * [[2014]] - 7 börn létust og 30 slösuðust þegar flugskeyti frá [[Ísraelsher]] lenti á skóla Sameinuðu þjóðanna á Gasaströndinni. * [[2019]] - 23 létust í [[Skotárásin í El Paso 2019|skotárás]] í [[Walmart]]-búð í [[El Paso]] í Texas. * [[2019]] - Hraðvagnakerfið [[Metrobuss]] hóf starfsemi í Þrándheimi í Noregi. * [[2020]] – [[Jóhann Karl 1.]], fyrrverandi konungur Spánar, fór í sjálfskipaða útlegð frá heimalandi sínu vegna hneykslismála. * [[2021]] - [[Gróðureldar]] hófust á [[Grikkland]]i eftir sögulega hitabylgju.</onlyinclude> == Fædd == * [[1867]] - [[Stanley Baldwin]], forsaetisradherra Bretlands (d. [[1947]]). * [[1872]] - [[Hákon 7. Noregskonungur]] (d. [[1957]]). * [[1887]] - [[Rupert Brooke]], enskt skáld (d. [[1915]]). * [[1897]] - [[Jóhannes Gunnarsson]], rómversk-kaþólskur prestur og síðar biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi (d. [[1972]]). * [[1902]] - [[Jóhannes Áskelsson]], íslenskur jarðfræðingur (d. [[1961]]). * [[1903]] - [[Habib Bourguiba]], forseti Túnis (d. [[2000]]). * [[1915]] - [[Agnar Kofoed-Hansen]], íslenskur flugmaður og lögreglustjóri (d. [[1982]]). * [[1925]] - [[Alain Touraine]], franskur félagsfræðingur. * [[1940]] - [[Martin Sheen]], bandarískur leikari. * [[1941]] - [[Hage Geingob]], forseti Namibíu. * [[1947]] - [[Tadahiko Ueda]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1952]] - [[Osvaldo Ardiles]], argentinskur knattspyrnuleikari. * [[1952]] - [[Ólafur F. Magnússon]], borgarstjóri í Reykjavík. * [[1958]] - [[Peter Eriksson]], sænskur stjórnmálamaður. * [[1959]] - [[Koichi Tanaka]], japanskur nóbelsverðlaunahafi í efnafræði. * [[1959]] - [[John C. McGinley]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[James Hetfield]], söngvari og lagahöfundur bandarísku hljómsveitarinnar [[Metallica]]. * [[1963]] - [[Graham Arnold]], ástralskur knattspyrnumaður. * [[1968]] - [[Eyjólfur Sverrisson]], íslenskur knattspyrnumaður. * [[1970]] - [[Þorkell Heiðarsson]], íslenskur líffræðingur. * [[1970]] - [[Masaharu Suzuki]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1971]] - [[Kazuaki Tasaka]], japanskur knattspyrnumaður. * [[1977]] - [[Tómas Lemarquis]], íslenskur leikari. * [[1979]] - [[Evangeline Lilly]], kanadísk leikkona. == Dáin == * [[1460]] - [[Jakob 2. Skotakonungur]] (f. [[1430]]). * [[1667]] - [[Francesco Borromini]], svissneskur arkitekt og myndhöggvari (f. [[1599]]). * [[1716]] - [[Jón Eyjólfsson]], sútari, sýslumaður á Seltjarnarnesi og varalögmaður (f. [[1642]]). * [[1761]] - [[Johann Matthias Gesner]], þýskur fornfræðingur (f. [[1691]]). * [[1780]] - [[Étienne Bonnot de Condillac]], franskur heimspekingur (f. [[1715]]). * [[1835]] - [[Wenzel Müller]], austurrískt tónskáld. * [[1924]] - [[Joseph Conrad]], enskur rithöfundur af pólskum uppruna (f. [[1857]]). * [[1929]] - [[Thorstein Veblen]], bandarískur hagfræðingur (f. [[1857]]). * [[1941]] - [[Marteinn Meulenberg]], biskup á Íslandi (f. [[1872]]). * [[2008]] - [[Aleksandr Solzhenitsyn]], rússneskur rithöfundur (f. [[1918]]). * [[2020]] - [[John Hume]], irskur stjornmalamadur (f. [[1938]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] 57yd4is151nyf66jkep4qvnynx66izo Hólmavík 0 3929 1764163 1707891 2022-08-08T23:28:47Z Akigka 183 Ný mynd wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hólmavík Winter 2021.jpg|thumb|right|Hólmavík við Steingrímsfjörð.]] {{Staður á Íslandi|staður=Hólmavík|vinstri=47|ofan=36}} '''Hólmavík''' er stærsta [[kauptúnið]] á [[Strandasýsla|Ströndum]] og er jafnframt verslunar– og þjónustumiðstöð [[sýlsa|sýslunnar]]. Hólmavík er í sveitarfélaginu [[Strandabyggð]]. Íbúar í þorpinu voru 337 árið 2015. Þorpið stendur undir Kálfanesborgum, innan við miðjan [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] að vestanverðu og hefur byggst úr landi [[Kálfanes]]s. ==Saga Hólmavíkur== Áður en Hólmavíkurþorp varð til var um tíma þurrabúðarlóð í vestanverðri Hólmavíkinni, austan undir Höfðanum. Árið [[1883]] fluttu Sigurður snikkari og kirkjusmiður Sigurðsson og Guðrún Jónsdóttir frá [[Fell í Kollafirði|Fell]]i í [[Kollafjörður (Ströndum)|Kollafirði]] að Kálfanesi og bjuggu þar eitt ár. Síðan fluttu þau niður í víkina og byggðu sér nýjan bæ töluvert utar. Sonur þeirra er skáldið [[Stefán Sigurðsson|Stefán frá Hvítadal]] og er hann talinn fyrsti maðurinn sem fæddur er á Hólmavík. Þann [[3. janúar]] [[1890]] varð Hólmavík löggiltur [[verslunarstaður]], en frá miðri [[19. öld]] hafði verið verslað um borð í skipum kaupmanna sem sigldu á Skeljavík. Þeirra á meðal var kaupmaðurinn R. P. Riis sem byggði svo verslun á Hólmavík árið [[1897]], en árið áður hafði verið byggður þar annar verslunarskúr. Verslunarfélag Steingrímsfjarðar, sem var forveri [[Kaupfélag Steingrímsfjarðar|Kaupfélags Steingrímsfjarðar]], var svo stofnað [[29. desember]] [[1898]]. Um aldamótin 1900 voru byggðar fyrstu [[bryggja|bryggjur]] á Hólmavík, tvær trébryggjur sem hétu eftir eigendunum, Riisbryggja og Kaupfélagsbryggja. Þorpið byggðist síðan upp í kringum útgerð, þjónustufyrirtæki og verslun. Um [[1950]] varð langvarandi aflabrestur þess valdandi að atvinnuleysi varð nokkurt og fólki fækkaði í þorpinu. Ekki rættist úr aftur fyrr en með [[rækjuvinnsla|rækjunni]] laust fyrir [[1970]]. Síðan þá má segja að atvinnuástand hafi verið gott þó að fólksfækkun hafi verið nokkur eins og víðar á landsbyggðinni. ==Atvinnulíf== Helstu atvinnugreinar á Hólmavík hafa löngum verið verslun og ýmis [[þjónusta]], auk útgerðar. [[Ferðaþjónusta]] hefur verið vaxandi atvinnugrein síðustu ár og þar er [[upplýsingamiðstöð ferðamála]]. [[Galdrasýning á Ströndum]] er með höfuðstöðvar á Hólmavík og hefur verið einn helsti vaxtarbroddur í ferðaþjónustu og ímyndarsköpun Strandamanna í greininni. Til ársins 2000 var rekið [[sláturhús]] á Hólmavík hvert haust. Þar eru einnig miðstöðvar [[Orkubú Vestfjarða|Orkubús Vestfjarða]] og [[Vegagerð ríkisins|Vegagerðar ríkisins]]. Tvær bankastofnanir voru á Hólmavík, [[Sparisjóður Strandamanna|Sparisjóður Strandamanna]] og [[Arion banki]], en útibúi Arion banka hefur nú verið lokað. Stærstu vinnustaðir á Hólmavík eru [[Hólmadrangur|Hólmadrangur hf]], sem rekur fullkomna [[rækjuvinnsla|rækjuverksmiðju]] og [[Heilbrigðisstofnunin Hólmavík]] þar sem rekin er heilsugæsla. ==Þekktir Hólmvíkingar== * [[Stefán Sigurðsson|Stefán frá Hvítadal]], [[skáld|skáld]] * [[Gunnar Þórðarson]], [[íslenskir tónlistarmenn|tónlistarmaður]] * [[Heiða Ólafsdóttir]], [[íslenskir tónlistarmenn|tónlistarmaður]] ==Heimildir== *[http://www.holmavik.is/saga.htm Hólmavíkurhreppur - Saga Hólmavíkur] *[http://www.vestfirdir.is Vestfjarðavefurinn] == Tengill == * [http://www.timarit.is/?issueID=419138&pageSelected=4&lang=0 ''Hólmavík''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966] [[Flokkur:Aðsetur sýslumanna á Íslandi]] [[Flokkur:Strandir]] [[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]] [[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]] 3mok5rb1pi8bcvx8495l8c6o6dhqr66 Tékkland 0 4100 1764099 1742066 2022-08-08T14:36:14Z Akigka 183 /* Heimildir */ wikitext text/x-wiki {{Land |nafn = Lýðveldið Tékkland |nafn_á_frummáli = Česká republika |nafn_í_eignarfalli = Tékklands |fáni = Flag of the Czech Republic.svg |skjaldarmerki = Coat of arms of the Czech Republic.svg |kjörorð = Pravda vítězí |kjörorð_tungumál = tékkneska |kjörorð_þýðing = Sannleikurinn lifir) |staðsetningarkort = EU-Czech_Republic.svg |tungumál = [[Tékkneska]] |höfuðborg = [[Prag]] |stjórnarfar = [[Lýðveldi]] |titill_leiðtoga1 = [[Forseti Tékklands|Forseti]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Tékklands|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga1 = [[Miloš Zeman]] |nafn_leiðtoga2 = [[Petr Fiala]] |ESBaðild=[[1. maí]] [[2004]] |stærðarsæti = 115 |flatarmál = 78.871 |hlutfall_vatns = 2,12 |mannfjöldaár = 2021 |mannfjöldasæti = 86 |fólksfjöldi = 10.701.777 |íbúar_á_ferkílómetra = 136 |VLF_ár = 2020 |VLF = 432,346 |VLF_sæti = 36 |VLF_á_mann = 40.585 |VLF_á_mann_sæti = 34 |staða = Sjálfstæði |atburður1 = [[Tékkóslóvakía]] |dagsetning1 = [[28. október]] [[1918]] |atburður2 = Aðskilnaður |dagsetning2 = 1. janúar 1993 |VÞL_ár = 2019 |VÞL = {{hækkun}} 0.900 |VÞL_sæti = 27 |gjaldmiðill = [[Tékknesk króna|Króna]] (CZK) |tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) |þjóðsöngur = [[Kde domov můj]] |tld = cz |símakóði = 420 }} '''Tékkland''' ([[tékkneska]]: ''Česko''; opinberlega '''Lýðveldið Tékkland''', [[tékkneska]]: ''Česká republika'') er landlukt ríki í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og vestasta land gömlu [[Austantjaldslöndin|austantjaldsríkjanna]]. Landið var stofnað [[1. janúar]] [[1993]] þegar [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] var skipt upp í tvo hluta, Tékkland og [[Slóvakía|Slóvakíu]]. Höfuðborgin er [[Prag]] og er hún jafnframt stærsta borg landsins. Tékkland er nánast miðsvæðis í Mið-Evrópu og á sér að miklu leyti náttúruleg landamæri í formi fjallgarða. Í vestri er [[Þýskaland]], en [[Eirfjöllin]] (Krušné hory) ([[þýska]]: Erzgebirge) og [[Bæheimsskógur]] (Šumava) skilja þar á milli. Í norðri er [[Pólland]] en þar mynda [[Súdetafjöll]]in (Sudety) og [[Risafjöll]]in (Krkonoše) náttúruleg landamæri. Í austri er Slóvakía en landamærin liggja um [[Karpatafjöll]]. Í suðri er svo [[Austurríki]]. Tékklandi er gjarnan skipt í þrjá meginhluta: [[Bæheimur|Bæheim]] í vestri, [[Mæri]] í austri og syðsta hluti [[Slésía|Slésíu]] í norðaustri. Í höfninni í [[Hamborg]] er stór hafnarbakki, 30 þúsund m<sup>2</sup> að stærð, sem tilheyrir Tékklandi. Bakkinn kallast Moldarhaugurinn (Vltavský přístav). Hann var hluti af [[Versalasamningurinn|Versalasamningnum]] sem kvað á um að Tékkland skyldi eiga aðgang að hafnaraðstöðu í Hamborg, þaðan sem hægt er að sigla niður [[Saxelfur|Saxelfi]] alla leið til Bæheims. Samningurinn gildir í 99 ár og rennur út árið [[2028]]. == Heiti == Tékkar nota orðið Česko um land sitt. Hugtakið kom fyrst fram [[1777]] en var aldrei eða sárasjaldan notað fyrir [[1993]]. Meðan Tékkóslóvakía var til hét landið allt Československo. Þegar Tékkóslóvakíu var skipt í tvö ríki 1993 varð heitið Česko ofan á en það merkir Tékkar eða tékkneska þjóðin. Tékkneska heitið fyrir Bæheim er Čechy en oftast er það notað fyrir landið allt (líka Mæri og Slésíu). Þjóðsagan segir að forfaðirinn Čech hafi verið stofnandi tékknesku þjóðarinnar. Önnur tungumál, svo sem [[enska]] og þýska, hafa tekið síðara orðið að láni og myndað heitið Czech (enska) og Tschech (þýska) síðan Tékkóslóvakía var mynduð [[1918]]. Það hafa [[Ísland|Íslendingar]] einnig gert. Þó eru íbúar Mæris og Slésíu ekki allir sáttir við síðara heitið, enda útilokar það á vissan hátt íbúa þess en setur íbúa Bæheims ofar hinum. Tékkar sjálfir nota ekki neitt stuttheiti á landi sínu. Alþjóðlega heitir landið Česká republika. Þó er til styttri útgáfa í flestum öðrum málum. Í íslensku er heitið Tékkland gjarnan notað í staðinn fyrir Tékkneska lýðveldið, en áður kom fyrir að landið væri nefnt Tékkía.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=990456&issId=54398&lang=4 Alþýðublaðið, 01.06.1939]</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=54663&lang=4 Alþýðublaðið, 17.08.1939]</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=62229 Alþýðublaðið, 19.03.1940]</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1766389 Morgunblaðið, 14.06.1992]</ref>. == Saga == === Upphaf === [[Mynd:Great moravia svatopluk.png|thumb|Stórmæri þegar það náði mestri útbreiðslu]] Á fyrstu árhundruðum f.Kr. settist keltneski þjóðflokkurinn Bojarar að á svæðinu. Talið er að heitið Bæheimur (Bohemia) vísi til þessa þjóðflokks. Á fyrstu öld e.Kr. settust germanskir þjóðflokkar að á svæðinu og þröngvuðu Keltum burt. Í Bæheimi voru til dæmis Markómanar en [[Rómaveldi|Rómverjar]] hindruðu útrás þeirra lengra til suðurs. Á [[Þjóðflutningatímabilið|tímum þjóðflutninganna miklu]] á 5. öld gjörbreyttist allt. Fræðimenn gera ráð fyrir að Germanir hafi horfið burt úr landinu, sem hafi að mestu legið eftir autt. Frá og með 550 settust Slavar að í Bæheimi og Mæri. [[833]] var furstadæmið Stórmæri stofnað og náði það langt út fyrir mörk Bæheims og Mæris í dag. Svatopluk varð fursti í Stórmæri [[871]], en á hans tíma komu munkarnir (og bræðurnir) Kyrill og Meþód og kristnuðu þjóðina. Þeir höfðu verið sendir frá [[Mikligarður|Miklagarði]] og lögðu því grunninn að rétttrúnaðarkirkjunni í Stórmæri. Árið [[895]] gekkst Spytihněv fursti á hönd [[Heilaga rómverska ríkið|hinu heilaga rómverska ríki]], en konungur ríkisins var þá [[Arnúlfur (HRR)|Arnúlfur]]. Stórmæri varð því hluti þess ríkis og var síðan lagt niður tólf árum síðar. Afleiðingin var sú að rómversk-kaþólska kirkjan nam land í Bæheimi og óx hratt meðan rétttrúnaðarkirkjan átti undir högg að sækja. [[1003]] réðist Boleslaw I konungur Póllands inn í Bæheim og hertók landið. Hersetan stóð hins vegar aðeins yfir í eitt ár. === Miðpunktur þýska ríkisins === [[Mynd:Karl IV. (HRR).jpg|thumb|Karl IV gerði Prag að stórborg]] [[1085]] leyfði [[Hinrik IV (HRR)|Hinrik IV]]. keisari stofnun konungsríkis í Bæheimi. Markgreifinn Vratislav II varð því krýndur konungur, enda var Vratislav eindreginn stuðningsmaður Hinriks gegn Söxum. Krýningin fór fram í Prag, sem þar með varð að eiginlegri höfuðborg. Konungríkið Bæheimur var sjálfstætt sem slíkt en var undir verndarvæng og umsjón hins heilaga rómverska ríkis. Í kjölfarið fylgdi nokkurt þýskt landnám í Bæheimi. Sökum stuðnings konunganna í Prag við hina þýsku keisara ríkisins, var konungur Bæheims hverju sinni einnig kjörfursti, það er að segja hann sat í kjörfurstaráðinu sem valdi næsta konung hins heilaga rómverska ríkis. Sem kjörfurstar höfðu konungar Bæheims mikil völd í ríkinu. Árið [[1300]] voru Bæheimur og Pólland undir sama konungi, fyrst Wenzel II. og síðan Wenzel III., en því fyrirkomulagi lauk [[1306]] er Wenzel III. var myrtur í Olomouc. === Keisaradæmið === [[1310]] kvæntist Jóhann af Lúxemborg, sonur Hinriks VII. keisara, Elísabetu, dóttur Wenzels II. konungs í Bæheimi. Sonur þeirra hét Wenzel og tók hann við konungdæminu í Bæheimi [[1347]] sem Karl I. Aðeins ári síðar stofnaði Karl konungur háskóla í Prag en hann er elsti háskóli Evrópu norðan Alpa. Á sama ári var hann einnig kjörinn konungur hins heilaga rómverska ríkis og var krýndur sem [[Karl IV (HRR)|Karl IV.]] í borginni [[Aachen]]. Karl ákvað að sitja í Prag, sem þar með varð að höfuðborg hins heilaga rómverska ríkis. [[1355]] var Karl svo krýndur keisari ríkisins í [[Róm]]. Karl gaf út Gullna bréfið [[1378]], en í því fastsetti hann reglur um konungskjör í hinu heilaga rómverska ríki, ásamt ýmsum öðrum grundvallarlögum. Gullna bréfið var í gildi allt til loka ríkisins [[1806]]. Tveir synir Karls áttu einnig eftir að verða þýskir konungar hins heilaga rómverska ríkis. Wenzel var konungur [[1378]] – [[1400]] og [[Sigismundur (HRR)|Sigismundur]] [[1411]] – [[1437]]. Sá síðarnefndi var krýndur keisari ríkisins [[1433]]. === Hússítar === [[Mynd:Jan Hus at the Stake.jpg|thumb|Jan Hus brenndur á báli 1415]] Hússítar voru siðbótamenn frá Bæheimi sem hófu að vinna gegn kaþólsku kirkjunni og keisaranum, sem á þessum tíma voru jafnframt konungar Bæheims. Hússítar eru nefndir eftir guðfræðingnum [[Jan Hus]], sem á tímabili var rektor háskólans í Prag. Þegar Hus var brenndur á báli í kirkjuþinginu í [[Konstanz]] [[1415]], gerðu fylgjendur hans uppreisn. Þegar Hússítar réðust inn í ráðhúsið í Prag [[1419]] og fleygðu starfsmönnum konungs út um gluggana, hófst stríð, svokalla Hússítastríðið. Múgur manna réðst einnig inn í kirkjur og klaustur til að ræna og eyðileggja. Í [[desember]] 1419 fór fyrsta orrustan fram nálægt Plzeň, en henni lauk með sigri Hússíta. [[1420]] réðist keisaraher inn í Prag en Hússítar náðu að hrekja hann á brott. Keisarinn missti meira og meira land í Bæheimi næstu árin, uns hann réði aðeins yfir nokkrum jaðarsvæðum. Nokkrir bæir sem héldu tryggð við kaþólsku kirkjuna og keisarann voru jöfnuð við jörðu. Í stríðinu réðust Hússítar einnig á lönd handan Bæheims, svo sem Austurríki (1428 – 1429), Saxland og jafnvel Ungverjaland. Eftir ýmsar orrustur, sem Hússítar höfðu yfirleitt sigur í, kom til lokaorrustu við keisaraherinn [[1434]]. Þar voru Hússítar loks gjörsigraðir og þeim nær útrýmt. Ósigur þeirra batt þó ekki alveg enda á siðbót Hússíta í Bæheimi, jafnvel þótt kaþólska kirkjan væri víða endurreist í landinu. Þar að auki hafði Jan Hus þýtt [[Biblían|Biblíuna]] á tékknesku og þannig átt stóran þátt í að festa tungumálið í ritmálinu. Þrátt fyrir ósigur Hússíta myndaðist í fyrsta sinn eiginleg þjóðarvakning meðal Tékka. [[1458]] varð Georg Podiebrad konungur Bæheims, en þar með varð hann fyrsti siðaskiptakonungur Evrópu á [[Miðaldir|miðöldum]]. === Habsborgarar og 30 ára stríðið === [[Mynd:Prager.Fenstersturz.1618.jpg|thumb|Fulltrúum keisarans hent út um glugga á kastalanum í Prag. Atburður þessi markaði upphaf 30 ára stríðsins.]] Frá og með [[1526]] urðu Bæheimur og Mæri eign Habsborgara er [[Ferdinand I (HRR)|Ferdinand I]]. af Habsborg varð konungur landsins. Þar með urðu Bæheimur og Mæri undir væng Austurríkis allt til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri 1918. Habsborgarinn [[Rúdolf 2.|Rúdolf II]]., keisari hins heilaga rómverska ríkis, flutti aðsetur sitt frá [[Vín]] til Prag [[1583]]. Prag varð því næstu áratugi miðstöð stjórnmála, lista og vísinda í ríkinu. Rúdolf var opinn fyrir nýjum hugmyndum og veitti Bæheimi formlegt [[trúfrelsi]]. Hann var jafnframt ötull áhugamaður um listir og vísindi, og bauð ýmsum þekktum mönnum á þeim sviðum til Prag. Má þar nefna [[Tycho Brahe]] og [[Jóhannes Kepler]]. [[1612]] lést Rúdolf. Þá varð [[Matthías keisari|Mattías]] konungur Bæheims og hins heilaga rómverska ríkis. Hann hóf þegar að þrengja að mótmælendum í Bæheimi og endurvekja kaþólsku kirkjuna. Þetta gekk svo langt að [[1618]] ruddust mótmælendur inn í kastalann í Prag (Hradčany) og fleygðu fulltrúum keisarans út um gluggann. Atburður þessi markar upphafið á [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]]. Ári síðar lést Mattías keisari og kusu gildin í Prag, sem voru mótmælendatrúar, Friðrik frá Pfalz sem nýjan konung Bæheims. Samtímis varð [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand II.]] af Habsborg keisari hins heilaga rómverska ríkis. Vorið [[1620]] var fyrsta orrusta stríðsins háð í Bæheimi er keisaraher Ferdinands gjörsigraði Friðrik konung við Hvítafjall. Friðrik flúði úr landi og var kallaður Vetrarkonungurinn. Hann var síðasti konungur Bæheims. Mótmælendur í Prag voru ofsóttir. Sumir voru fangelsaðir, aðrir líflátnir og enn aðrir flúðu land. Í kjölfarið kom Ferdinand keisari kaþólsku kirkjunni á með valdi. Konungdæmið í Bæheimi var lagt niður og sjálfstæði landsins að hluta afnumið. Bæheimi og Mæri var þaðan í frá stjórnað frá Vín, allt til 1918. Þýsk tunga ruddi sér til rúms, að minnsta kosti í opinberu lífi, en tékkneska hörfaði. === Ný þjóðarvakning === Á 19. öld myndaðist ný þjóðarvakning meðal Tékka, en þá höfðu Habsborgarkeisarar í Vín stjórnað landinu í tvær aldir. Í [[júní]] [[1848]] var Slavaráðstefnan mikla haldin í Prag. Tékkar heimtuðu að tékkneskt mál yrði viðurkennt á ný en það var þá orðið að minnihlutamáli. Auk þess kröfðust þeir aukinna stjórnmálalegra réttinda. Ráðstefnunni var vart lokið þegar borgarauppreisn hófst í Prag og stóð hún í fimm daga (12.-17. júní). Mótmælendur heimtuðu sjálfstæði og gengu berserksgang út um allt. Götubardagar stóðu yfir í nokkra daga. Austurrískir varðliðar urðu að setja upp fallbyssur og umkringja borgina til að ráða niðurlögum mótmælanna. Í [[Iðnbyltingin|iðnbyltingu]] næstu áratuga varð Bæheimur að helsta iðnaðarhéraði keisaradæmisins í Vín. En þjóðin naut ekki þess frelsis sem aðrar þjóðir innan Austurríska keisaradæmisins nutu. Til að mynda var bannað að gefa út dagblöð á tékknesku. Allt lesefni var á þýsku. Það var ekki fyrr en [[1897]] að stjórnin í Vín leyfði borgum og sveitarfélögum að nota tékknesku til jafns við þýsku. Einnig fékk Bæheimur heimastjórn en hún var leyst upp á ný árið [[1913]]. === Tékkóslóvakía === [[Mynd:Czechoslovakia01.png|thumb|Tékkóslóvakía eins hún leit út í upphafi: Bæheimur, Mæri, Slóvakía og vesturhluti Úkraínu]] [[Mynd:Bundesarchiv Bild 137-049535, Anschluß sudetendeutscher Gebiete.jpg|thumb|Hitler lætur hylla sig í Kraslice í október 1938 eftir að hafa innlimað Súdetahéruðin]] Tékkar börðust með Þjóðverjum og Austurríkismönnum í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldinni fyrri]], þrátt fyrir andstöðu almennings. Við stríðslok [[1918]] leystist austurríska keisaradæmið upp. Skyndilega stóðu Tékkar uppi án stjórnar í Vín. [[16. október]] 1918 sameinuðust héruðin Bæheimur, Mæri og suðurhluti Slésíu er stofnað var nýtt ríki. Prag varð að höfuðborg nýja ríkisins. Tveimur vikum síðar, [[30. október]], sameinaðist Slóvakía nýja ríkinu, sem hlaut nafnið Tékkóslóvakía. Auk þess tilheyrði vestasti hluti Úkraínu nýja ríkinu. Í manntali [[1921]] kom í ljós að íbúar voru 14 milljónir, þar af rúmlega helmingur Tékkar, 23% Þjóðverjar, 14% Slóvakar, 5,5% Ungverjar, auk Rútena, Pólverja og Króata. Lýðveldið var því fjölþjóðaríki og erjur og sundurlyndi nánast daglegt brauð. [[1938]] ásældist [[Hitler]] stóra hluta landsins, aðallega Súdetahéruðin, enda bjuggu þar margir Þjóðverjar. Í München-sáttmálanum [[29. september]] 1938 voru Súdetahéruðin innlimuð í Þýskaland. Ungverjaland og Pólland lögðu einnig undir sig hvort sinn skikann af landi Tékkóslóvakíu. Við þetta missti Tékkóslóvakía rúmlega 40% iðnaðar síns. Eftir stóð aðeins lítið og vanmáttugt ríki. Þjóðverjar hófu að reka Tékka burt úr innlimuðu héruðunum, en fangelsuðu og myrtu marga. [[5. október]] flúði [[Edvard Beneš]] forseti til [[London]]. Í kjölfarið lýstu Slóvakar yfir sjálfstæði. [[15. mars]] [[1939]] innlimaði Hitler afganginn af Bæheimi og Mæri og þar með leystist Tékkóslóvakía upp sem ríki. Það voru [[Sovétríkin|Sovétmenn]] sem frelsuðu landið að mestu leyti [[1945]]. [[5. maí]] hófu íbúar Prag uppreisn gegn Þjóðverjum sem stóð í þrjá daga. [[8. maí]] hrökkluðust Þjóðverjar burt og degi síðar hertók Rauði herinn borgina. Í kjölfarið var Tékkóslóvakía endurreist, fyrir utan Úkraínuhlutann. Þremur milljónum Þjóðverja, aðallega í Súdetahéruðunum, var gert að yfirgefa landið. === Kommúnistaríkið og Vorið í Prag === Í kosningum [[1946]] hlutu kommúnistar 40% greiddra atkvæða og mikilvæg embætti í stjórn landsins. [[1948]] hrifsuðu þeir til sín öll völd í landinu gerðust hallir undir [[Moskva|Moskvu]]. Edvard Beneš, sem aftur var orðinn forseti, neitaði að skrifa undir nýja stjórnarskrá og sagði af sér. Klement Gottwald, leiðtogi kommúnista, lýsti því yfir stofnun nýs sósíalísks lýðveldis og var fyrsti forseti þess. [[1968]] var [[Alexander Dubček]] formaður kommúnistaflokksins og [[Ludvík Svoboda]] varð forseti. Þeir voru báðir mjög frjálslegir gagnvart kommúnismanum og hófu ýmsar umbætur í landinu. Til dæmis voru höftin á prentfrelsi afnumin, komið var á skoðanafrelsi og fólk mátti jafnvel ferðast til útlanda. Einnig unnu þeir að endurbótum á efnahagssviðinu. Endurbætur þessar gengu undir heitinu [[Vorið í Prag]]. Á hinn bóginn mældist þetta illa fyrir í öðrum austantjaldslöndum, sérstaklega í Póllandi og [[Austur-Þýskaland]]i. [[21. ágúst]] 1968 gerðu herir [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalagsins]], undir forystu Sovétmanna, innrás í Tékkóslóvakíu. Tékkar fengu ekkert við ráðið. Allar lýðræðisbreytingar undanfarinna mánaða voru teknar til baka. Dubček var settur af og kommúnistaflokkurinn hreinsaður. Heimurinn stóð á öndinni. Tugþúsundir Tékka yfirgáfu landið í kjölfarið. Talið er að rúmlega 170 þús manns hafi farið til Austurríkis. === Leiðin til lýðræðis === [[Mynd:Václav Havel cut out.jpg|thumb|Václav Havel forseti]] Í [[nóvember]] [[1989]] hófust mikil mótmæli gegn kommúnistastjórninni í Prag. Þíða hafði myndast í ýmsum austantjaldslöndum, ekki síst í Sovétríkjunum. Í lok nóvember sagði stjórnin í Prag af sér. Í upphafi [[desember]] var mynduð ný stjórn án aðkomu kommúnista. Seinna í sama mánuði var rithöfundurinn og baráttumaðurinn [[Václav Havel]] kjörinn forseti landsins. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar landsins síðan 1945 fóru fram [[8. júní]] [[1990]]. Brátt kom þó í ljós að hagsmunir Tékka og Slóvaka voru mismunandi. Strax í upphafi árs [[1991]] hófust viðræður milli þjóðanna um aðskilnað, en ákveðið var að bíða eftir kosningum árið [[1992]]. Þegar þær voru afstaðnar komust forsætisráðherrar beggja þjóða að þeirri niðurstöðu að aðskilja löndin á friðsamlegan hátt, án kosninga eða aðkomu almennings. Samkvæmt því fór aðskilnaðurinn fram [[1. janúar]] [[1993]] en við hann urðu Tékkland og Slóvakía til sem tvö sjálfstæð ríki. Í [[júní]] á sama ári gekk Tékkland í [[Evrópuráðið]] og [[1999]] í [[NATO]]. [[1. maí]] [[2004]] fékk Tékkland síðan inngöngu í [[Evrópusambandið]]. Um það var kosið í þjóðaratkvæðagreiðslu en rúmlega 77% kusu með aðild. == Landfræði == === Landamæri === Tékkland á landamæri að fjórum öðrum ríkjum. Lengd landamæranna: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 810 km || Í vestri |- | [[Pólland]] || 762 km || Í norðri |- | [[Austurríki]] || 466 km || Í suðri |- | [[Slóvakía]] || 252 km || Í austri |} Tékkland nær ekki að sjó. === Borgir === Sökum þess að Tékkland tilheyrði Austurríki í langan tíma ganga flestar borgir í landinu einnig undir þýskum heitum. Stærstu borgir landsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Þýskt heiti !! Íbúar !! Hérað |- | 1 || [[Prag]] (Praha) || Prag || 1,2 milljónir || Höfuðborgarsvæðið |- | 2 || [[Brno]] || Brünn || 371 þúsund || Suður-Mæri |- | 3 || [[Ostrava]] || Ostrau || 306 þúsund || Suður-Slésía |- | 4 || [[Plzeň]] || Pilsen || 169 þúsund || Plzeň |- | 5 || [[Liberec]] || Reichenberg || 101 þúsund || Liberec |- | 6 || [[Olomouc]] || Olmütz || 100 þúsund || Olomouc |- | 7 || [[Ústí nad Labem]] || Aussig an der Elbe || 95 þúsund || Ústí |- | 8 || [[České Budějovice]] || Budweis || 94 þúsund || Suður-Bæheimur |- | 9 || [[Hradec Králové]] || Königgrätz || 94 þúsund || Králové |- | 10 || [[Pardubice]] || Pardubitz || 90 þúsund || Pardubice |- | 11 || [[Havířov]] || - || 82 þúsund || Suður-Slésía |- | 12 || [[Zlín]] || Zlin || 75 þúsund || Zlín |- | 13 || [[Kladno]] || - || 69 þúsund || Mið-Bæheimur |- | 14 || [[Most]] || Brüx || 67 þús || Ústí |} === Fjöll === [[Mynd:Schneekoppe-W2008.JPG|thumb|Snætindur (Sněžka) er hæsti tindur Tékklands,1.603 m. Efst sér í veðurathugunarstöðina.]] Tékkland er nær umkringt fjallgörðum. Bæheimur er eins og skál í stórum fjalladal. Til vesturs eru Bæheimsskógur og Eirfjöllin en til norðurs eru Risafjöllin og Súdetafjöllin. Í síðastnefnda fjallgarðnum er hæsta fjall landsins, Snætindur (tékkneska: Sněžka; þýska: Schneekoppe) sem er 1.602 metra hátt. Í austurhluta landsins er vestasti hluti Karpatafjalla. === Ár og vötn === Nær gjörvallur Bæheimur tilheyrir vatnasviði Saxelfar en fljótið rennur frá Risafjöllum um allt norðanvert landið uns það hverfur inn í Þýskaland. Mæri er hins vegar á vatnasviði Dónár. Örlítill hluti nyrst í landinu tilheyrir vatnasviði [[Odra|Odru]], sem rennur í Eystrasalt. Lengstu fljót Tékklands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Fljót !! Þýska !! Lengd !! Lengd alls !! Rennur í: |- | 1 || [[Moldá]] (Vltava) || Moldau || 440 km || - || Saxelfi |- | 2 || [[Saxelfur]] (Labe) || Elbe || 367 km || 1.094 km || [[Norðursjór|Norðursjó]] |- | 3 || [[Ohre]] || Eger || 280 km || 999 km || Saxelfi |- | 4 || [[Morava]] || March || 267 km || 358 km || [[Dóná]] |} Í Tékklandi eru stöðuvötn aðeins fá og lítil. == Stjórnmál == Í Tékklandi er þingbundin stjórn og er þingið í tveimur deildum. Í efri deild sitja 200 þingmenn, kjörnir til fjögurra ára í senn. Í neðri deild er 81 þingmaður, sem situr í sex ár í senn. Forsætisráðherra fer fyrir þinginu og er valdamesti maður landsins. Æðsti embættismaðurinn er hins vegar forsetinn, sem þingið kýs. Hann situr í fimm ár í senn og getur mest setið í tvö kjörtímabil. Pólitísk völd hans eru þó lítil. Aðeins þrír menn hafa gegnt forsetaembættinu síðan landið klofnaði 1993: Listi forsætisráðherra landsins síðan 1993: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forsætisráðherra !! Tímabil !! Stjórnmálaflokkur |- | 1 || [[Václav Klaus]] || 1993 – 1997 || ODS |- | 2 || [[Josef Tošovský]] || 1997 – 1998 || Óflokksbundinn |- | 3 || [[Miloš Zeman]] || 1998 – 2002 || ČSSD |- | 4 || [[Vladimir Špidla]] || 2002 – 2004 || ČSSD |- | 5 || [[Stanislav Gross]] || 2004 – 2005 || ČSSD |- | 6 || [[Jiří Paroubek]] || 2005 – 2006 || ČSSD |- | 7 || [[Mirek Topolánek]] || 2006 – 2009 || ODS |- | 8 || [[Jan Fischer]] || 2009 – 2010 || Óflokksbundinn |- | 9 || [[Petr Nečas]] || 2010 – 2013 || ODS |- | 10 || [[Jiří Rusnok]] || 2013 – 2014 || Óflokksbundinn |- | 11 || [[Bohuslav Sobotka]] || 2014 – 2018 || ČSSD |- | 12 || [[Andrej Babiš]] || 2018 – || ANO |} === Þjóðfáni og skjaldarmerki === Þjóðfáni Tékklands er settur saman úr þremur reitum. Hvítur bekkur að ofan. rauður að neðan, en frá vinstri sker blár þríhyrningur sig inn í hina litina. Slíkt er einsdæmi hjá fánum í Evrópu. Rauði og hvíti liturinn eru komnir úr skjaldarmerki Bæheims, en blái liturinn er upprunninn í Slóvakíu. Fáninn var tekinn í notkun [[30. mars]] [[1920]] og gilti fyrir Tékkóslóvakíu. Þegar Þjóðverjar innlimuðu Bæheim [[1939]] var notaður annar fáni, en sá gamli var tekinn í notkun á ný eftir stríð [[1945]]. Þegar Tékkóslóvakía klofnaði í sundur [[1993]] var ákveðið að halda fánanum óbreyttum. Þessir litir koma auk þess oft fyrir í fánum slavneskra landa (til dæmis Rússlands). Skjaldarmerki Tékklands er gert úr fjórum minni skjöldum. Tveir þeirra, efst til vinstri og neðst til hægri, eru eins, með mynd af hvíta ljóni, það er skjöldur Bæheims. Efst til hægri er hvítur örn Mæris en neðst til vinstri svartur örn Slésíu. Skjaldarmerkið var tekið upp 1993. === Stjórnsýslueiningar === Tékkland skiptist upp í þrettán [[hérað|héruð]], auk höfuðborgarinnar Prag. {| class="wikitable" |- ! style="width:1em" |<small>(Bílnúmer)</small> !Hérað ! style="width: 9em" | Höfuðstaður ! style="width:5em" | Íbúafjöldi <small>(áætlaður 2004)</small> ! style="width: 5em" | Íbúafjöldi <small>(áætlaður 2010)</small> |- | align=center | A || colspan=2 | Höfuðborgarsvæði Prag (''Hlavní město Praha'') || align=right |1.170.571 || align=right | 1.251.072 |- |align=center|S | [[Mið-Bæheimur]] (Středočeský kraj) || skrifstofur staðsettar í [[Prag]]|| align=right | 1.144.071 || align=right | 1.256.850 |- |align=center|C | [[Suður-Bæheimur]] (Jihočeský kraj) || [[České Budějovice]] || align=right |625.712 || align=right | 637.723 |- |align=center|P || [[Plzeň (hérað)|Plzeň]] (Plzeňský kraj) || [[Plzeň]] || align=right |549.618 || align=right | 571.831 |- |align=center|K || [[Karlsbað (hérað)|Karlsbað]] (Karlovarský kraj) || [[Karlovy Vary]] || align=right |304.588 || align=right | 307.380 |- |align=center|U || [[Ústí]] (Ústecký kraj)|| [[Ústí nad Labem]] || align=right |822.133 || align=right | 835.814 |- |align=center|L || [[Liberec (hérað)|Liberec]] (Liberecký kraj) || [[Liberec]] || align=right |427.563 || align=right | 439.458 |- |align=center|H |[[Královéhradecký kraj]] || [[Hradec Králové]] || align=right |547.296 || align=right | 554.370 |- |align=center|E || [[Pardubice (hérað)|Pardubice]] (Pardubický kraj) || [[Pardubice]] || align=right |505.285 || align=right | 516.777 |- |align=center|M || [[Olomouc (hérað)|Olomouc]] (Olomoucký kraj) || [[Olomouc]] || align=right |635.126 || align=right | 641.555 |- |align=center| T || [[Suður-Slésía]] (Moravskoslezský kraj) || [[Ostrava]] || align=right |1.257.554 || align=right | 1.244.837 |- |align=center|B || [[Suður-Mæri]] (Jihomoravský kraj) || [[Brno]] || align=right |1.123.201 || align=right | 1.152.819 |- |align=center|Z || [[Zlín (hérað)|Zlín]] (Zlínský kraj) || [[Zlín]] || align=right |590.706 || align=right | 590.527 |- |align=center|J || [[Hálönd (Tékkland)|Hálönd]] (Vysočina) || [[Jihlava]] || align=right |517.153 || align=right | 514.805 |} === Her === Í Tékklandi er atvinnuher. Hann mynda landher og flugher, auk varahermanna. Alls þjóna 25 þúsund menn í tékkneska hernum. Æðsti yfirmaður hersins er forsetinn. Tékkneskir hermenn hafa sinnt friðargæslu í nokkrum stórum verkefnum, svo sem í [[Bosnía-Hersegóvína|Bosníu]], [[Kosóvó]], [[Írak]] (aðeins til [[2004]]) og [[Afganistan]]. === Gjaldmiðill === Fram til 1918 var austurríska krónan gjaldmiðill í landinu. Þegar Tékkóslóvakía var stofnuð sem ríki var búinn til nýr gjaldmiðill, tékkóslóvakíska krónan. 1993 klofnaði landið í Tékkland og Slóvakía. Tékkland tók þá upp eigin mynt, tékknesku krónuna. 1 króna eru 100 Haleru (þýska: Heller). Þegar Tékkland gekk í [[Evrópusambandið]] var ætlunin að innleiða [[Evra|evruna]] árið [[2010]]. Af þessu hefur þó ekki orðið enn þá en stjórnin hefur skuldbundið sig til að taka upp evruna á allra næstu árum. == Efnahagslíf == Austurríki-Ungverjaland iðnvæddist hratt en stóð þó [[Bretland]]i og þýska ríkinu ([[Þýskaland]]i) nokkuð að baki enda hófst iðnaðaruppbygging þar síðar en í fyrrnefndum löndum og pólítískur óstöðugleiki í austurríska heimsveldinu árin fyrir stofnun keisaradæmisins Austurríkis-Ungverjalands hafði sín áhrif. Iðnaður varð sérstaklega öflugur í vestanverðu keisaradæminu og varð Prag í Bæheimi ein helsta þungamiðja þeirrar þróunar. Þannig varð svæðið sem nú nefnist Tékkland að einu af meginiðnaðarsvæðum Evrópu. Í austurhluta Austurríkis-Ungverjalands varð landbúnaður hins vegar ráðandi. Helstu framleiðsluvörur voru iðnvélar, [[stál]] og [[járn]], [[kol]], textíll og vefnaðarvörur, [[vopn]] og hergögn, efnavörur og margt fleira. Iðnaðurinn nútímavæddist í takt við tímann og gaf öðrum ekkert eftir og var til dæmis hafin bílaframleiðsla þar upp úr aldamótunum, [[1901]]. Bæheimur og Mæri voru kjarni alls iðnaðar Austuríkis-Ungverjalands þar til það veldi leystist upp. Í fyrri heimsstyrjöldinni var iðnaður svæðisins nýttur til [[Hergagnaframleiðsla|hergagnaframleiðslu]] þar sem Austuríki-Ungverjaland barðist við hlið Þjóðverja við [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|bandamenn]]. Brestir voru þó komnir í ríkjasambandið Austurríki-Ungverjaland og leið það undir lok í stríðslok. Eftir stríðið varð Tékkóslóvakía til sem sjálfstætt ríki í fyrsta sinn þegar Bæheimur, Mæri og Slóvakía, sem voru áður héruð í Austuríki-Ungverjalandi runnu saman í eitt ríki. Landið fékk stærstan hluta iðnaðar heimsveldisins fyrrverandi í sinn hlut og varð því eitt af öflugri iðnríkjum Evrópu og á því byggði landið ágætt gengi sitt á millistríðsárunum. [[Kreppan mikla]] á þriðja áratug [[20. öldin|20. aldar]] fór ekki framhjá Tékkóslóvakíu frekar en öðrum löndum hins vestræna heims. Iðnaðarframleiðsla dróst saman og atvinnuleysi jókst. Mun alvarlegri og dekkri ský hrönnuðust þó upp á sjóndeildarhringnum, sérstaklega þó í vestri en einnig í austri þó torræðari væru. Tékkóslóvakía varð fyrsta fórnarlamb [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] í Evrópu og varð það áður en sú styrjöld hófst opinberlega enda var landinu fórnað fyrir ímyndaðan frið á samningaborði alþjóðlegra stjórnmála. Þjóðverjar hernámu meginhluta landsins 1938 – 1939 og afgangnum var skipt milli nágrannanna. Iðnaðarmáttur Tékkóslóvakíu var þegar settur í fulla vinnu fyrir þýsku hervélina og framleiddi gríðarlegt magn vopna allt stríðið svo sem skriðdreka, vélbyssur og fallbyssur. Vinnuafl þræla, bæði heimamanna og erlendra „verkamanna“ eða Fremdarbeiter eins og þeir voru kallaðir, var mikið notað við þessa framleiðslu. Margir lifðu þá vinnu ekki af enda aðbúnaður og meðferð skelfileg. Vopnaframleiðslan stöðvaðist ekki að fullu fyrr en við uppgjöf Þjóðverja vorið 1945 en þá hrúguðust upp óveðurskýin eina ferðinna enn og nú á austurhimni þar sem Tékkóslóvakía lenti á áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], en líkt og áður voru það örlög sem ákveðin voru við samningaborð stórveldanna á Jalta-ráðstefnunni. Við tóku nokkur ár óvissu í landinnu sem var þó fljótlega eytt. Þegar kommúnistar tóku yfir Tékkóslóvakíu árið 1948 var nokkurt jafnvægi milli hinna ýmsu þátta hagkerfisins. Iðnaður var þó þungamiðja atvinnulífsins enda landið eitt það iðnvæddasta í Evrópu þó enn væru Tékkóslóvakar að sjálfsögðu að súpa seyðið af seinni heimsstyrjöldinni líkt og aðrar þjóðir álfunnar. Eftir að kommúnistar tóku völdin lögðu þeir höfuðáherslu á [[Þungaiðnaður|þungaiðnað]] umfram aðra þætti atvinnulífsins svo sem landbúnað og framleiðslu almennra neitendavara. Margar helstu atvinnugreinar þjóðarinnar höfðu verið þjóðnýttar að hluta eða öllu leyti fyrir yfirtöku kommúnista og héldu þeir því áfram. Svo var komið, um árið [[1950|1950,]] að svo til allt efnahagslíf þjóðarinnar hafði verið þjóðnýtt og hélst það svo allt þar til kommúnistastjórnin féll í flauelsbyltingunni 1989. Vorið í Prag hafði að sjálfsögðu ákveðinn áhrif á iðnað líkt og aðra hluti þjóðfélagsins en varði svo stutt að engar meiriháttar breytingar höfðu komist í framkvæmd þegar það var kæft í fæðingu. Stóriðnaður fékk mikinn stuðning á 6. áratugnum en með því fylgdi að mikið var um úrgang og verksmiðjurnar voru ekki nægilega vel staðsettar til þess að geta nýtt allt það sem landið og fólkið í landinu hafði upp á að bjóða. Þrátt fyrir að starfsfólkið væri vel þjálfað og duglegt þá voru hvatir til vinnu og stjórnunar litlar. Það leiddi til minni veltu, minni framleiðslu og lélegri vara. Hagkerfið hrundi því að nokkru leyti á sjöunda áratugnum og þrátt fyrir ýmsar ráðstafanir og tilraunir til umbóta þá náðist ekki fullnægjandi árangur. [[Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn]] aðstoðaði Tékkland árið 1989 að byggja upp innviðina á ný. Með því byrjaði iðnaður að dafna og erlendir fjárfestar fjárfestu í iðnaði. Iðnaður í Tékklandi var að einkavæðast. Árið [[1995]] voru mýmörg fyrirtæki einkavædd sem leiddi til þess að um 80% af öllum iðnaði í Tékklandi var kominn úr ríkiseign. Þó hafði tékkneska ríkið enn nokkra stjórn á stál-, fjarskipta- og orkuiðnaði í gegnum fyrirtækið CEZ Group, en það á um það bil 96 fyrirtæki og hefur starfsemi í allmörgum löndum svo sem [[Austurríki]], [[Pólland]]i, [[Serbía|Serbíu]], [[Tyrkland]]i og átta öðrum. Það því eitt stærsta ríkisrekna fyrirtæki í Evrópu. Einkavæðing CEZ Group átti að hefjast árið [[2001]] en þá stóð fyrirtækið undir 41% af vergri landframleiðslu og veitti 35% af fólki í Tékklandi atvinnu. En vegna efnahagslegrar niðursveiflu var hætt við það. Nú árið [[2012]] er enn verið að hugsa um hvort einkavæða eigi fyrirtækið. Tékkland er nú með eitt iðnvæddasta hagkerfi í Mið- og Austur-Evrópu. Þessi iðnstyrkur er arfleifð frá 19. öld þegar Bæheimur og Mæri voru iðnaðarhéröð í austurríska-ungverska keisaradæminu. Íbúar Tékklands eru vel menntaðir og innviðir Tékklands mjög þróaðir. === Helstu atvinnugreinar === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-W0901-0110, Leipzig, Herbstmesse, Personenkraftwagen.jpg|thumb|Skoda-bílar á sýningu í Leipzig 1980]] Helstu atvinnugreinar Tékklands eru: bílaiðnaður, smíði véla, járn- og stálframleiðsla, járnvinnsla, raftæki, vefnaður, gler, kristall, postulín, vopnaframleiðsla, keramik og auðvitað bjórbruggun. Helstu landbúnaðarafurðir Tékklands eru: [[Sykurrófa|sykurrófur]], [[Kartafla|kartöflur]], [[hveiti]] og [[Humall|humlar]]. Eins og með mörg ríki í Mið-Evrópu er mikil hagvöxtur fólginn í eftirspurn og erlendri fjárfestingu. ==== Bílaiðnaður ==== Í Tékklandi voru framleiddir 465.268 bílar árið [[2001]] en framleiðslan er nú að ná um einni milljón bíla á ári. Meira en 800 fyrirtæki eru beintengd framleiðslu bíla í Tékklandi. Verg ársframleiðsla greinarinnar er um 9-10% af landsframleiðslu. Af bílaframleiðendum sem framleiða eitthvað eða allt í ökutækin í Tékklandi má nefna [[Skoda]], TPCA (Toyota Peugeot Citroën Automobile), [[Hyundai]], [[Tatra (bifreið)|Tatra]], [[Irisbus Iveco]] og [[Avia Ashok Leyland]]. ==== Orkuiðnaður ==== Samkvæmt hagstofu Tékklands er 65,4% af [[rafmagn]]i landsins búið til með [[Gufa|gufu]]. Gufan er ekki [[jarðhiti]] heldur búin til með því að hita [[vatn]] með brennslu [[kol]]a og annarra efna. 30% af rafmagninu er framleitt með [[Kjarnorka|kjarnorku]] en einungis 4,6% með endurnýtanlegum orkugjöfum svo sem [[fallvatn]]i. Mikið er notað af [[gas]]i í Tékklandi en það kemur með pípum frá [[Rússland]]i og [[Noregur|Noregi]]. Tvöfalt meira er notað af gasi en rafmagni í iðnaði. ==Íbúar== Alls búa 10,5 milljónir í Tékklandi, þar af 75% þeirra í borgum. Þéttleikinn er 130 íbúar á km<sup>2</sup>, sem er talsvert undir meðallagi í [[Evrópa|Evrópu]]. Rúmlega 90% þjóðarinnar eru Tékkar. 3,7% eru Mærar (íbúar frá Mæri), en þessir þjóðflokkar voru ekki aðgreindir fyrr en [[1980]]. 3,9% eru útlendingar og fer þeim ört fjölgandi. Stærsti hópur útlendinga eru [[Úkraína|Úkraínumenn]] (1,2%), síðan [[Slóvakía|Slóvakar]], [[Víetnam]]ar, [[Rússland|Rússar]] og [[Pólland|Pólverjar]]. === Trú === 59% allra landsmanna eru ekki skráðir í nein trúfélög og er það eitt hæsta hlutfall heims. 26% landsmanna eru [[Kaþólska kirkjan|kaþólikkar]], 7% eru í [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunni]] en afgangurinn greinist í kirkjur mótmælenda. Eftir [[Heimstyrjöldin síðari|heimsstyrjöldina síðari]] voru kristnar kirkjur teknar eignarnámi. Áætlað er að endurgreiða skaðann sem þær urðu fyrir og á það að verða gert í síðasta lagi [[2013]]. === Tungumál === Opinbert tungumál Tékklands er tékkneska, sem er indóevrópskt tungumál af ætt vesturslavneskra tungumála. Tólf önnur tungumál eru opinberlega viðurkennd sem móðurmál minnihlutahópa í Tékklandi. Það eru [[slóvakíska]], romani, [[úkraínska]], [[pólska]], [[þýska]], [[gríska]], [[ungverska]], [[rússneska]], rútenska, [[búlgarska]], [[króatíska]] og [[serbneska]]. == Menning == === Kvikmyndir === Eftir fyrri heimstyrjöldina blómstraði kvikmyndaiðnaðurinn í Tékklandi. Margar kvikmyndir voru gerðar eða um áttatíu á ári. Svo var sjöundi áratugurinn gullöld kvikmyndagerðarinnar. Film and Television School of the Academy of Performing Arts (FAMU) einn elsti skóli sinnar tegundar í Evrópu var stofnaður í Prag og tvær tékkneskar myndir unnu [[Óskarsverðlaunin|Óskarinn]] fyrir bestu erlendu myndina. Nú flykkjast margir erlendir aðilar til Tékklands bæði til að taka upp myndir þar vegna minni kostnaðar og einnig til að kynna sér nýjar tékkneskar kvikmyndir. === Tónlist og bókmenntir === Ýmsir þekktir tónlistarmenn eru frá Tékklandi. Frá 19. öldinni eru nöfn eins og [[Bedřich Smetana]] og [[Antonín Dvořák]] heimsþekkt. Af þekktum rithöfundum má nefna [[Franz Kafka]] og [[Milan Kundera]]. === Íþróttir === Þjóðaríþrótt Tékka er [[íshokkí]]. Landsliðið hefur nokkrum sinnum orðið heimsmeistari, síðast [[2010]]. [[1998]] urðu Tékkar Ólympíumeistarar á vetrarleikunum í [[Nagano]] í [[Japan]]. Aðrar vetraríþróttir eru einnig hátt skrifaðar, svo sem skíðaíþróttir. Miðstöð skíðaíþrótta í landinu er [[Liberec]] í norðurhluta Bæheims en þar fór meðal annars fram heimsbikarmótið í norrænum greinum [[2009]]. [[Knattspyrna]] er einnig vinsæl íþrótt. Úrvalsdeildin heiti Gambrinus-deild og er með 16 lið. Landsliðið hefur síðustu ár verið að gera það gott á alþjóða vettvangi. Á [[EM í knattspyrnu 1996|EM 1996]] í [[England]]i komst liðið í úrslit en tapaði leiknum fyrir [[Holland]]i. Liðið hefur einu sinni komist í lokakeppni HM, árið [[2006]] í Þýskalandi, en komst ekki upp úr riðlakeppninni. Meðan Tékkóslóvakía var og hét komst liðið tvisvar í úrslit en tapaði báðum leikjum. Fyrst [[1934]] fyrir [[Ítalía|Ítalíu]], síðan [[1962]] fyrir [[Brasilía|Brasilíu]]. Af þekktum tékkneskum leikmönnum má nefna [[Milan Baroš]] (Galatassaray), [[Jan Koller]] (lengst af hjá [[Borussia Dortmund]]) og markmanninn [[Petr Čech]] hjá [[Chelsea F.C.|Chelsea]]. Í kappakstursbrautinni Automotodrom Brno er keppt í alþjóðlegum kappakstri. === Matargerð === [[Mynd:Budvar UK.JPG|thumb|Budweis-bjór]] Tékknesk matargerð einkennist af kjötréttum, sérstaklega svínakjöti. Landið er þó þekktara fyrir bjórframleiðsu, en [[Bjór (öl)|bjór]] er ein helsta útflutningsvara landsins. Tékkar framleiða á einum ársfjórðungi um 15.263 hektólítra af bjór og af þeim eru um 2.903 milljón hektólítrar fluttir út. Helstu kaupendur tékknesks bjórs eru Þjóðverjar, Slóvakar og Rússar. Þær borgir sem helst brugga bjór eru Plzeň og České Budějovice en þekktustu tegundirnar eru nefndar eftir borgunum (Pilsner og Budweis). Tékkar drekka hlutfallslega mestan bjór á mann í heimi. === Helgidagar === Í Tékklandi eru svipaðir helgidagar og í öðrum ríkjum Mið- og Vestur-Evrópu. Athygli vekur þó að [[uppstigningardagur]] og gamlársdagur eru ekki helgidagar í landinu. Opinberir helgidagar í Tékklandi: {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Þjóðhátíð || Tékkland stofnað 1. janúar 2003 |- | Að vori || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | [[8. maí]] || Frelsisdagur || Stríðslokadagur heimstyrjaldarinnar síðari |- | [[5. júlí]] || Dagur heilags Kyrills og heilags Meþóds || Kyrill og Meþód kristnuðu landið á 9. öld |- | [[6. júlí]] || Dagur Jans Hus || Dagurinn sem Jan Hus var brenndur á báli 1415 |- | [[28. september]] || Dagur tékkneska ríkisins || Dauðadagur heilags Wenzels 929 eða 935, verndardýrlingur Tékklands |- | [[28. október]] || Dagur Tékkóslóvakíu || Stofndagur Tékkóslóvakíu 1918 |- | [[17. nóvember]] || Baráttudagur fyrir frelsi og lýðræði || Stúdentamótmælin 1938 og 1989 |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Annar í jólum|| |} Auk ofangreindra helgidaga er haldið upp á nokkra aðra daga en aðeins í vissum landshlutum. == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Tschechien|mánuðurskoðað=12. desember|árskoðað=2012}} == Tenglar == {{Wiktionary|Tékkland}} * [http://www.vlada.cz/en/ Ríkisstjórn Tékklands] * [http://www.czechtourism.com Opinber ferðavefur] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Tékkland]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] cxq7iuj88tu2f1k6rge8v5rebybqjd1 1764100 1764099 2022-08-08T14:36:39Z Akigka 183 /* Tenglar */ wikitext text/x-wiki {{Land |nafn = Lýðveldið Tékkland |nafn_á_frummáli = Česká republika |nafn_í_eignarfalli = Tékklands |fáni = Flag of the Czech Republic.svg |skjaldarmerki = Coat of arms of the Czech Republic.svg |kjörorð = Pravda vítězí |kjörorð_tungumál = tékkneska |kjörorð_þýðing = Sannleikurinn lifir) |staðsetningarkort = EU-Czech_Republic.svg |tungumál = [[Tékkneska]] |höfuðborg = [[Prag]] |stjórnarfar = [[Lýðveldi]] |titill_leiðtoga1 = [[Forseti Tékklands|Forseti]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Tékklands|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga1 = [[Miloš Zeman]] |nafn_leiðtoga2 = [[Petr Fiala]] |ESBaðild=[[1. maí]] [[2004]] |stærðarsæti = 115 |flatarmál = 78.871 |hlutfall_vatns = 2,12 |mannfjöldaár = 2021 |mannfjöldasæti = 86 |fólksfjöldi = 10.701.777 |íbúar_á_ferkílómetra = 136 |VLF_ár = 2020 |VLF = 432,346 |VLF_sæti = 36 |VLF_á_mann = 40.585 |VLF_á_mann_sæti = 34 |staða = Sjálfstæði |atburður1 = [[Tékkóslóvakía]] |dagsetning1 = [[28. október]] [[1918]] |atburður2 = Aðskilnaður |dagsetning2 = 1. janúar 1993 |VÞL_ár = 2019 |VÞL = {{hækkun}} 0.900 |VÞL_sæti = 27 |gjaldmiðill = [[Tékknesk króna|Króna]] (CZK) |tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) |þjóðsöngur = [[Kde domov můj]] |tld = cz |símakóði = 420 }} '''Tékkland''' ([[tékkneska]]: ''Česko''; opinberlega '''Lýðveldið Tékkland''', [[tékkneska]]: ''Česká republika'') er landlukt ríki í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] og vestasta land gömlu [[Austantjaldslöndin|austantjaldsríkjanna]]. Landið var stofnað [[1. janúar]] [[1993]] þegar [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] var skipt upp í tvo hluta, Tékkland og [[Slóvakía|Slóvakíu]]. Höfuðborgin er [[Prag]] og er hún jafnframt stærsta borg landsins. Tékkland er nánast miðsvæðis í Mið-Evrópu og á sér að miklu leyti náttúruleg landamæri í formi fjallgarða. Í vestri er [[Þýskaland]], en [[Eirfjöllin]] (Krušné hory) ([[þýska]]: Erzgebirge) og [[Bæheimsskógur]] (Šumava) skilja þar á milli. Í norðri er [[Pólland]] en þar mynda [[Súdetafjöll]]in (Sudety) og [[Risafjöll]]in (Krkonoše) náttúruleg landamæri. Í austri er Slóvakía en landamærin liggja um [[Karpatafjöll]]. Í suðri er svo [[Austurríki]]. Tékklandi er gjarnan skipt í þrjá meginhluta: [[Bæheimur|Bæheim]] í vestri, [[Mæri]] í austri og syðsta hluti [[Slésía|Slésíu]] í norðaustri. Í höfninni í [[Hamborg]] er stór hafnarbakki, 30 þúsund m<sup>2</sup> að stærð, sem tilheyrir Tékklandi. Bakkinn kallast Moldarhaugurinn (Vltavský přístav). Hann var hluti af [[Versalasamningurinn|Versalasamningnum]] sem kvað á um að Tékkland skyldi eiga aðgang að hafnaraðstöðu í Hamborg, þaðan sem hægt er að sigla niður [[Saxelfur|Saxelfi]] alla leið til Bæheims. Samningurinn gildir í 99 ár og rennur út árið [[2028]]. == Heiti == Tékkar nota orðið Česko um land sitt. Hugtakið kom fyrst fram [[1777]] en var aldrei eða sárasjaldan notað fyrir [[1993]]. Meðan Tékkóslóvakía var til hét landið allt Československo. Þegar Tékkóslóvakíu var skipt í tvö ríki 1993 varð heitið Česko ofan á en það merkir Tékkar eða tékkneska þjóðin. Tékkneska heitið fyrir Bæheim er Čechy en oftast er það notað fyrir landið allt (líka Mæri og Slésíu). Þjóðsagan segir að forfaðirinn Čech hafi verið stofnandi tékknesku þjóðarinnar. Önnur tungumál, svo sem [[enska]] og þýska, hafa tekið síðara orðið að láni og myndað heitið Czech (enska) og Tschech (þýska) síðan Tékkóslóvakía var mynduð [[1918]]. Það hafa [[Ísland|Íslendingar]] einnig gert. Þó eru íbúar Mæris og Slésíu ekki allir sáttir við síðara heitið, enda útilokar það á vissan hátt íbúa þess en setur íbúa Bæheims ofar hinum. Tékkar sjálfir nota ekki neitt stuttheiti á landi sínu. Alþjóðlega heitir landið Česká republika. Þó er til styttri útgáfa í flestum öðrum málum. Í íslensku er heitið Tékkland gjarnan notað í staðinn fyrir Tékkneska lýðveldið, en áður kom fyrir að landið væri nefnt Tékkía.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=990456&issId=54398&lang=4 Alþýðublaðið, 01.06.1939]</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=54663&lang=4 Alþýðublaðið, 17.08.1939]</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=62229 Alþýðublaðið, 19.03.1940]</ref><ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1766389 Morgunblaðið, 14.06.1992]</ref>. == Saga == === Upphaf === [[Mynd:Great moravia svatopluk.png|thumb|Stórmæri þegar það náði mestri útbreiðslu]] Á fyrstu árhundruðum f.Kr. settist keltneski þjóðflokkurinn Bojarar að á svæðinu. Talið er að heitið Bæheimur (Bohemia) vísi til þessa þjóðflokks. Á fyrstu öld e.Kr. settust germanskir þjóðflokkar að á svæðinu og þröngvuðu Keltum burt. Í Bæheimi voru til dæmis Markómanar en [[Rómaveldi|Rómverjar]] hindruðu útrás þeirra lengra til suðurs. Á [[Þjóðflutningatímabilið|tímum þjóðflutninganna miklu]] á 5. öld gjörbreyttist allt. Fræðimenn gera ráð fyrir að Germanir hafi horfið burt úr landinu, sem hafi að mestu legið eftir autt. Frá og með 550 settust Slavar að í Bæheimi og Mæri. [[833]] var furstadæmið Stórmæri stofnað og náði það langt út fyrir mörk Bæheims og Mæris í dag. Svatopluk varð fursti í Stórmæri [[871]], en á hans tíma komu munkarnir (og bræðurnir) Kyrill og Meþód og kristnuðu þjóðina. Þeir höfðu verið sendir frá [[Mikligarður|Miklagarði]] og lögðu því grunninn að rétttrúnaðarkirkjunni í Stórmæri. Árið [[895]] gekkst Spytihněv fursti á hönd [[Heilaga rómverska ríkið|hinu heilaga rómverska ríki]], en konungur ríkisins var þá [[Arnúlfur (HRR)|Arnúlfur]]. Stórmæri varð því hluti þess ríkis og var síðan lagt niður tólf árum síðar. Afleiðingin var sú að rómversk-kaþólska kirkjan nam land í Bæheimi og óx hratt meðan rétttrúnaðarkirkjan átti undir högg að sækja. [[1003]] réðist Boleslaw I konungur Póllands inn í Bæheim og hertók landið. Hersetan stóð hins vegar aðeins yfir í eitt ár. === Miðpunktur þýska ríkisins === [[Mynd:Karl IV. (HRR).jpg|thumb|Karl IV gerði Prag að stórborg]] [[1085]] leyfði [[Hinrik IV (HRR)|Hinrik IV]]. keisari stofnun konungsríkis í Bæheimi. Markgreifinn Vratislav II varð því krýndur konungur, enda var Vratislav eindreginn stuðningsmaður Hinriks gegn Söxum. Krýningin fór fram í Prag, sem þar með varð að eiginlegri höfuðborg. Konungríkið Bæheimur var sjálfstætt sem slíkt en var undir verndarvæng og umsjón hins heilaga rómverska ríkis. Í kjölfarið fylgdi nokkurt þýskt landnám í Bæheimi. Sökum stuðnings konunganna í Prag við hina þýsku keisara ríkisins, var konungur Bæheims hverju sinni einnig kjörfursti, það er að segja hann sat í kjörfurstaráðinu sem valdi næsta konung hins heilaga rómverska ríkis. Sem kjörfurstar höfðu konungar Bæheims mikil völd í ríkinu. Árið [[1300]] voru Bæheimur og Pólland undir sama konungi, fyrst Wenzel II. og síðan Wenzel III., en því fyrirkomulagi lauk [[1306]] er Wenzel III. var myrtur í Olomouc. === Keisaradæmið === [[1310]] kvæntist Jóhann af Lúxemborg, sonur Hinriks VII. keisara, Elísabetu, dóttur Wenzels II. konungs í Bæheimi. Sonur þeirra hét Wenzel og tók hann við konungdæminu í Bæheimi [[1347]] sem Karl I. Aðeins ári síðar stofnaði Karl konungur háskóla í Prag en hann er elsti háskóli Evrópu norðan Alpa. Á sama ári var hann einnig kjörinn konungur hins heilaga rómverska ríkis og var krýndur sem [[Karl IV (HRR)|Karl IV.]] í borginni [[Aachen]]. Karl ákvað að sitja í Prag, sem þar með varð að höfuðborg hins heilaga rómverska ríkis. [[1355]] var Karl svo krýndur keisari ríkisins í [[Róm]]. Karl gaf út Gullna bréfið [[1378]], en í því fastsetti hann reglur um konungskjör í hinu heilaga rómverska ríki, ásamt ýmsum öðrum grundvallarlögum. Gullna bréfið var í gildi allt til loka ríkisins [[1806]]. Tveir synir Karls áttu einnig eftir að verða þýskir konungar hins heilaga rómverska ríkis. Wenzel var konungur [[1378]] – [[1400]] og [[Sigismundur (HRR)|Sigismundur]] [[1411]] – [[1437]]. Sá síðarnefndi var krýndur keisari ríkisins [[1433]]. === Hússítar === [[Mynd:Jan Hus at the Stake.jpg|thumb|Jan Hus brenndur á báli 1415]] Hússítar voru siðbótamenn frá Bæheimi sem hófu að vinna gegn kaþólsku kirkjunni og keisaranum, sem á þessum tíma voru jafnframt konungar Bæheims. Hússítar eru nefndir eftir guðfræðingnum [[Jan Hus]], sem á tímabili var rektor háskólans í Prag. Þegar Hus var brenndur á báli í kirkjuþinginu í [[Konstanz]] [[1415]], gerðu fylgjendur hans uppreisn. Þegar Hússítar réðust inn í ráðhúsið í Prag [[1419]] og fleygðu starfsmönnum konungs út um gluggana, hófst stríð, svokalla Hússítastríðið. Múgur manna réðst einnig inn í kirkjur og klaustur til að ræna og eyðileggja. Í [[desember]] 1419 fór fyrsta orrustan fram nálægt Plzeň, en henni lauk með sigri Hússíta. [[1420]] réðist keisaraher inn í Prag en Hússítar náðu að hrekja hann á brott. Keisarinn missti meira og meira land í Bæheimi næstu árin, uns hann réði aðeins yfir nokkrum jaðarsvæðum. Nokkrir bæir sem héldu tryggð við kaþólsku kirkjuna og keisarann voru jöfnuð við jörðu. Í stríðinu réðust Hússítar einnig á lönd handan Bæheims, svo sem Austurríki (1428 – 1429), Saxland og jafnvel Ungverjaland. Eftir ýmsar orrustur, sem Hússítar höfðu yfirleitt sigur í, kom til lokaorrustu við keisaraherinn [[1434]]. Þar voru Hússítar loks gjörsigraðir og þeim nær útrýmt. Ósigur þeirra batt þó ekki alveg enda á siðbót Hússíta í Bæheimi, jafnvel þótt kaþólska kirkjan væri víða endurreist í landinu. Þar að auki hafði Jan Hus þýtt [[Biblían|Biblíuna]] á tékknesku og þannig átt stóran þátt í að festa tungumálið í ritmálinu. Þrátt fyrir ósigur Hússíta myndaðist í fyrsta sinn eiginleg þjóðarvakning meðal Tékka. [[1458]] varð Georg Podiebrad konungur Bæheims, en þar með varð hann fyrsti siðaskiptakonungur Evrópu á [[Miðaldir|miðöldum]]. === Habsborgarar og 30 ára stríðið === [[Mynd:Prager.Fenstersturz.1618.jpg|thumb|Fulltrúum keisarans hent út um glugga á kastalanum í Prag. Atburður þessi markaði upphaf 30 ára stríðsins.]] Frá og með [[1526]] urðu Bæheimur og Mæri eign Habsborgara er [[Ferdinand I (HRR)|Ferdinand I]]. af Habsborg varð konungur landsins. Þar með urðu Bæheimur og Mæri undir væng Austurríkis allt til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri 1918. Habsborgarinn [[Rúdolf 2.|Rúdolf II]]., keisari hins heilaga rómverska ríkis, flutti aðsetur sitt frá [[Vín]] til Prag [[1583]]. Prag varð því næstu áratugi miðstöð stjórnmála, lista og vísinda í ríkinu. Rúdolf var opinn fyrir nýjum hugmyndum og veitti Bæheimi formlegt [[trúfrelsi]]. Hann var jafnframt ötull áhugamaður um listir og vísindi, og bauð ýmsum þekktum mönnum á þeim sviðum til Prag. Má þar nefna [[Tycho Brahe]] og [[Jóhannes Kepler]]. [[1612]] lést Rúdolf. Þá varð [[Matthías keisari|Mattías]] konungur Bæheims og hins heilaga rómverska ríkis. Hann hóf þegar að þrengja að mótmælendum í Bæheimi og endurvekja kaþólsku kirkjuna. Þetta gekk svo langt að [[1618]] ruddust mótmælendur inn í kastalann í Prag (Hradčany) og fleygðu fulltrúum keisarans út um gluggann. Atburður þessi markar upphafið á [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]]. Ári síðar lést Mattías keisari og kusu gildin í Prag, sem voru mótmælendatrúar, Friðrik frá Pfalz sem nýjan konung Bæheims. Samtímis varð [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand II.]] af Habsborg keisari hins heilaga rómverska ríkis. Vorið [[1620]] var fyrsta orrusta stríðsins háð í Bæheimi er keisaraher Ferdinands gjörsigraði Friðrik konung við Hvítafjall. Friðrik flúði úr landi og var kallaður Vetrarkonungurinn. Hann var síðasti konungur Bæheims. Mótmælendur í Prag voru ofsóttir. Sumir voru fangelsaðir, aðrir líflátnir og enn aðrir flúðu land. Í kjölfarið kom Ferdinand keisari kaþólsku kirkjunni á með valdi. Konungdæmið í Bæheimi var lagt niður og sjálfstæði landsins að hluta afnumið. Bæheimi og Mæri var þaðan í frá stjórnað frá Vín, allt til 1918. Þýsk tunga ruddi sér til rúms, að minnsta kosti í opinberu lífi, en tékkneska hörfaði. === Ný þjóðarvakning === Á 19. öld myndaðist ný þjóðarvakning meðal Tékka, en þá höfðu Habsborgarkeisarar í Vín stjórnað landinu í tvær aldir. Í [[júní]] [[1848]] var Slavaráðstefnan mikla haldin í Prag. Tékkar heimtuðu að tékkneskt mál yrði viðurkennt á ný en það var þá orðið að minnihlutamáli. Auk þess kröfðust þeir aukinna stjórnmálalegra réttinda. Ráðstefnunni var vart lokið þegar borgarauppreisn hófst í Prag og stóð hún í fimm daga (12.-17. júní). Mótmælendur heimtuðu sjálfstæði og gengu berserksgang út um allt. Götubardagar stóðu yfir í nokkra daga. Austurrískir varðliðar urðu að setja upp fallbyssur og umkringja borgina til að ráða niðurlögum mótmælanna. Í [[Iðnbyltingin|iðnbyltingu]] næstu áratuga varð Bæheimur að helsta iðnaðarhéraði keisaradæmisins í Vín. En þjóðin naut ekki þess frelsis sem aðrar þjóðir innan Austurríska keisaradæmisins nutu. Til að mynda var bannað að gefa út dagblöð á tékknesku. Allt lesefni var á þýsku. Það var ekki fyrr en [[1897]] að stjórnin í Vín leyfði borgum og sveitarfélögum að nota tékknesku til jafns við þýsku. Einnig fékk Bæheimur heimastjórn en hún var leyst upp á ný árið [[1913]]. === Tékkóslóvakía === [[Mynd:Czechoslovakia01.png|thumb|Tékkóslóvakía eins hún leit út í upphafi: Bæheimur, Mæri, Slóvakía og vesturhluti Úkraínu]] [[Mynd:Bundesarchiv Bild 137-049535, Anschluß sudetendeutscher Gebiete.jpg|thumb|Hitler lætur hylla sig í Kraslice í október 1938 eftir að hafa innlimað Súdetahéruðin]] Tékkar börðust með Þjóðverjum og Austurríkismönnum í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldinni fyrri]], þrátt fyrir andstöðu almennings. Við stríðslok [[1918]] leystist austurríska keisaradæmið upp. Skyndilega stóðu Tékkar uppi án stjórnar í Vín. [[16. október]] 1918 sameinuðust héruðin Bæheimur, Mæri og suðurhluti Slésíu er stofnað var nýtt ríki. Prag varð að höfuðborg nýja ríkisins. Tveimur vikum síðar, [[30. október]], sameinaðist Slóvakía nýja ríkinu, sem hlaut nafnið Tékkóslóvakía. Auk þess tilheyrði vestasti hluti Úkraínu nýja ríkinu. Í manntali [[1921]] kom í ljós að íbúar voru 14 milljónir, þar af rúmlega helmingur Tékkar, 23% Þjóðverjar, 14% Slóvakar, 5,5% Ungverjar, auk Rútena, Pólverja og Króata. Lýðveldið var því fjölþjóðaríki og erjur og sundurlyndi nánast daglegt brauð. [[1938]] ásældist [[Hitler]] stóra hluta landsins, aðallega Súdetahéruðin, enda bjuggu þar margir Þjóðverjar. Í München-sáttmálanum [[29. september]] 1938 voru Súdetahéruðin innlimuð í Þýskaland. Ungverjaland og Pólland lögðu einnig undir sig hvort sinn skikann af landi Tékkóslóvakíu. Við þetta missti Tékkóslóvakía rúmlega 40% iðnaðar síns. Eftir stóð aðeins lítið og vanmáttugt ríki. Þjóðverjar hófu að reka Tékka burt úr innlimuðu héruðunum, en fangelsuðu og myrtu marga. [[5. október]] flúði [[Edvard Beneš]] forseti til [[London]]. Í kjölfarið lýstu Slóvakar yfir sjálfstæði. [[15. mars]] [[1939]] innlimaði Hitler afganginn af Bæheimi og Mæri og þar með leystist Tékkóslóvakía upp sem ríki. Það voru [[Sovétríkin|Sovétmenn]] sem frelsuðu landið að mestu leyti [[1945]]. [[5. maí]] hófu íbúar Prag uppreisn gegn Þjóðverjum sem stóð í þrjá daga. [[8. maí]] hrökkluðust Þjóðverjar burt og degi síðar hertók Rauði herinn borgina. Í kjölfarið var Tékkóslóvakía endurreist, fyrir utan Úkraínuhlutann. Þremur milljónum Þjóðverja, aðallega í Súdetahéruðunum, var gert að yfirgefa landið. === Kommúnistaríkið og Vorið í Prag === Í kosningum [[1946]] hlutu kommúnistar 40% greiddra atkvæða og mikilvæg embætti í stjórn landsins. [[1948]] hrifsuðu þeir til sín öll völd í landinu gerðust hallir undir [[Moskva|Moskvu]]. Edvard Beneš, sem aftur var orðinn forseti, neitaði að skrifa undir nýja stjórnarskrá og sagði af sér. Klement Gottwald, leiðtogi kommúnista, lýsti því yfir stofnun nýs sósíalísks lýðveldis og var fyrsti forseti þess. [[1968]] var [[Alexander Dubček]] formaður kommúnistaflokksins og [[Ludvík Svoboda]] varð forseti. Þeir voru báðir mjög frjálslegir gagnvart kommúnismanum og hófu ýmsar umbætur í landinu. Til dæmis voru höftin á prentfrelsi afnumin, komið var á skoðanafrelsi og fólk mátti jafnvel ferðast til útlanda. Einnig unnu þeir að endurbótum á efnahagssviðinu. Endurbætur þessar gengu undir heitinu [[Vorið í Prag]]. Á hinn bóginn mældist þetta illa fyrir í öðrum austantjaldslöndum, sérstaklega í Póllandi og [[Austur-Þýskaland]]i. [[21. ágúst]] 1968 gerðu herir [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalagsins]], undir forystu Sovétmanna, innrás í Tékkóslóvakíu. Tékkar fengu ekkert við ráðið. Allar lýðræðisbreytingar undanfarinna mánaða voru teknar til baka. Dubček var settur af og kommúnistaflokkurinn hreinsaður. Heimurinn stóð á öndinni. Tugþúsundir Tékka yfirgáfu landið í kjölfarið. Talið er að rúmlega 170 þús manns hafi farið til Austurríkis. === Leiðin til lýðræðis === [[Mynd:Václav Havel cut out.jpg|thumb|Václav Havel forseti]] Í [[nóvember]] [[1989]] hófust mikil mótmæli gegn kommúnistastjórninni í Prag. Þíða hafði myndast í ýmsum austantjaldslöndum, ekki síst í Sovétríkjunum. Í lok nóvember sagði stjórnin í Prag af sér. Í upphafi [[desember]] var mynduð ný stjórn án aðkomu kommúnista. Seinna í sama mánuði var rithöfundurinn og baráttumaðurinn [[Václav Havel]] kjörinn forseti landsins. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar landsins síðan 1945 fóru fram [[8. júní]] [[1990]]. Brátt kom þó í ljós að hagsmunir Tékka og Slóvaka voru mismunandi. Strax í upphafi árs [[1991]] hófust viðræður milli þjóðanna um aðskilnað, en ákveðið var að bíða eftir kosningum árið [[1992]]. Þegar þær voru afstaðnar komust forsætisráðherrar beggja þjóða að þeirri niðurstöðu að aðskilja löndin á friðsamlegan hátt, án kosninga eða aðkomu almennings. Samkvæmt því fór aðskilnaðurinn fram [[1. janúar]] [[1993]] en við hann urðu Tékkland og Slóvakía til sem tvö sjálfstæð ríki. Í [[júní]] á sama ári gekk Tékkland í [[Evrópuráðið]] og [[1999]] í [[NATO]]. [[1. maí]] [[2004]] fékk Tékkland síðan inngöngu í [[Evrópusambandið]]. Um það var kosið í þjóðaratkvæðagreiðslu en rúmlega 77% kusu með aðild. == Landfræði == === Landamæri === Tékkland á landamæri að fjórum öðrum ríkjum. Lengd landamæranna: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 810 km || Í vestri |- | [[Pólland]] || 762 km || Í norðri |- | [[Austurríki]] || 466 km || Í suðri |- | [[Slóvakía]] || 252 km || Í austri |} Tékkland nær ekki að sjó. === Borgir === Sökum þess að Tékkland tilheyrði Austurríki í langan tíma ganga flestar borgir í landinu einnig undir þýskum heitum. Stærstu borgir landsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Þýskt heiti !! Íbúar !! Hérað |- | 1 || [[Prag]] (Praha) || Prag || 1,2 milljónir || Höfuðborgarsvæðið |- | 2 || [[Brno]] || Brünn || 371 þúsund || Suður-Mæri |- | 3 || [[Ostrava]] || Ostrau || 306 þúsund || Suður-Slésía |- | 4 || [[Plzeň]] || Pilsen || 169 þúsund || Plzeň |- | 5 || [[Liberec]] || Reichenberg || 101 þúsund || Liberec |- | 6 || [[Olomouc]] || Olmütz || 100 þúsund || Olomouc |- | 7 || [[Ústí nad Labem]] || Aussig an der Elbe || 95 þúsund || Ústí |- | 8 || [[České Budějovice]] || Budweis || 94 þúsund || Suður-Bæheimur |- | 9 || [[Hradec Králové]] || Königgrätz || 94 þúsund || Králové |- | 10 || [[Pardubice]] || Pardubitz || 90 þúsund || Pardubice |- | 11 || [[Havířov]] || - || 82 þúsund || Suður-Slésía |- | 12 || [[Zlín]] || Zlin || 75 þúsund || Zlín |- | 13 || [[Kladno]] || - || 69 þúsund || Mið-Bæheimur |- | 14 || [[Most]] || Brüx || 67 þús || Ústí |} === Fjöll === [[Mynd:Schneekoppe-W2008.JPG|thumb|Snætindur (Sněžka) er hæsti tindur Tékklands,1.603 m. Efst sér í veðurathugunarstöðina.]] Tékkland er nær umkringt fjallgörðum. Bæheimur er eins og skál í stórum fjalladal. Til vesturs eru Bæheimsskógur og Eirfjöllin en til norðurs eru Risafjöllin og Súdetafjöllin. Í síðastnefnda fjallgarðnum er hæsta fjall landsins, Snætindur (tékkneska: Sněžka; þýska: Schneekoppe) sem er 1.602 metra hátt. Í austurhluta landsins er vestasti hluti Karpatafjalla. === Ár og vötn === Nær gjörvallur Bæheimur tilheyrir vatnasviði Saxelfar en fljótið rennur frá Risafjöllum um allt norðanvert landið uns það hverfur inn í Þýskaland. Mæri er hins vegar á vatnasviði Dónár. Örlítill hluti nyrst í landinu tilheyrir vatnasviði [[Odra|Odru]], sem rennur í Eystrasalt. Lengstu fljót Tékklands: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Fljót !! Þýska !! Lengd !! Lengd alls !! Rennur í: |- | 1 || [[Moldá]] (Vltava) || Moldau || 440 km || - || Saxelfi |- | 2 || [[Saxelfur]] (Labe) || Elbe || 367 km || 1.094 km || [[Norðursjór|Norðursjó]] |- | 3 || [[Ohre]] || Eger || 280 km || 999 km || Saxelfi |- | 4 || [[Morava]] || March || 267 km || 358 km || [[Dóná]] |} Í Tékklandi eru stöðuvötn aðeins fá og lítil. == Stjórnmál == Í Tékklandi er þingbundin stjórn og er þingið í tveimur deildum. Í efri deild sitja 200 þingmenn, kjörnir til fjögurra ára í senn. Í neðri deild er 81 þingmaður, sem situr í sex ár í senn. Forsætisráðherra fer fyrir þinginu og er valdamesti maður landsins. Æðsti embættismaðurinn er hins vegar forsetinn, sem þingið kýs. Hann situr í fimm ár í senn og getur mest setið í tvö kjörtímabil. Pólitísk völd hans eru þó lítil. Aðeins þrír menn hafa gegnt forsetaembættinu síðan landið klofnaði 1993: Listi forsætisráðherra landsins síðan 1993: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forsætisráðherra !! Tímabil !! Stjórnmálaflokkur |- | 1 || [[Václav Klaus]] || 1993 – 1997 || ODS |- | 2 || [[Josef Tošovský]] || 1997 – 1998 || Óflokksbundinn |- | 3 || [[Miloš Zeman]] || 1998 – 2002 || ČSSD |- | 4 || [[Vladimir Špidla]] || 2002 – 2004 || ČSSD |- | 5 || [[Stanislav Gross]] || 2004 – 2005 || ČSSD |- | 6 || [[Jiří Paroubek]] || 2005 – 2006 || ČSSD |- | 7 || [[Mirek Topolánek]] || 2006 – 2009 || ODS |- | 8 || [[Jan Fischer]] || 2009 – 2010 || Óflokksbundinn |- | 9 || [[Petr Nečas]] || 2010 – 2013 || ODS |- | 10 || [[Jiří Rusnok]] || 2013 – 2014 || Óflokksbundinn |- | 11 || [[Bohuslav Sobotka]] || 2014 – 2018 || ČSSD |- | 12 || [[Andrej Babiš]] || 2018 – || ANO |} === Þjóðfáni og skjaldarmerki === Þjóðfáni Tékklands er settur saman úr þremur reitum. Hvítur bekkur að ofan. rauður að neðan, en frá vinstri sker blár þríhyrningur sig inn í hina litina. Slíkt er einsdæmi hjá fánum í Evrópu. Rauði og hvíti liturinn eru komnir úr skjaldarmerki Bæheims, en blái liturinn er upprunninn í Slóvakíu. Fáninn var tekinn í notkun [[30. mars]] [[1920]] og gilti fyrir Tékkóslóvakíu. Þegar Þjóðverjar innlimuðu Bæheim [[1939]] var notaður annar fáni, en sá gamli var tekinn í notkun á ný eftir stríð [[1945]]. Þegar Tékkóslóvakía klofnaði í sundur [[1993]] var ákveðið að halda fánanum óbreyttum. Þessir litir koma auk þess oft fyrir í fánum slavneskra landa (til dæmis Rússlands). Skjaldarmerki Tékklands er gert úr fjórum minni skjöldum. Tveir þeirra, efst til vinstri og neðst til hægri, eru eins, með mynd af hvíta ljóni, það er skjöldur Bæheims. Efst til hægri er hvítur örn Mæris en neðst til vinstri svartur örn Slésíu. Skjaldarmerkið var tekið upp 1993. === Stjórnsýslueiningar === Tékkland skiptist upp í þrettán [[hérað|héruð]], auk höfuðborgarinnar Prag. {| class="wikitable" |- ! style="width:1em" |<small>(Bílnúmer)</small> !Hérað ! style="width: 9em" | Höfuðstaður ! style="width:5em" | Íbúafjöldi <small>(áætlaður 2004)</small> ! style="width: 5em" | Íbúafjöldi <small>(áætlaður 2010)</small> |- | align=center | A || colspan=2 | Höfuðborgarsvæði Prag (''Hlavní město Praha'') || align=right |1.170.571 || align=right | 1.251.072 |- |align=center|S | [[Mið-Bæheimur]] (Středočeský kraj) || skrifstofur staðsettar í [[Prag]]|| align=right | 1.144.071 || align=right | 1.256.850 |- |align=center|C | [[Suður-Bæheimur]] (Jihočeský kraj) || [[České Budějovice]] || align=right |625.712 || align=right | 637.723 |- |align=center|P || [[Plzeň (hérað)|Plzeň]] (Plzeňský kraj) || [[Plzeň]] || align=right |549.618 || align=right | 571.831 |- |align=center|K || [[Karlsbað (hérað)|Karlsbað]] (Karlovarský kraj) || [[Karlovy Vary]] || align=right |304.588 || align=right | 307.380 |- |align=center|U || [[Ústí]] (Ústecký kraj)|| [[Ústí nad Labem]] || align=right |822.133 || align=right | 835.814 |- |align=center|L || [[Liberec (hérað)|Liberec]] (Liberecký kraj) || [[Liberec]] || align=right |427.563 || align=right | 439.458 |- |align=center|H |[[Královéhradecký kraj]] || [[Hradec Králové]] || align=right |547.296 || align=right | 554.370 |- |align=center|E || [[Pardubice (hérað)|Pardubice]] (Pardubický kraj) || [[Pardubice]] || align=right |505.285 || align=right | 516.777 |- |align=center|M || [[Olomouc (hérað)|Olomouc]] (Olomoucký kraj) || [[Olomouc]] || align=right |635.126 || align=right | 641.555 |- |align=center| T || [[Suður-Slésía]] (Moravskoslezský kraj) || [[Ostrava]] || align=right |1.257.554 || align=right | 1.244.837 |- |align=center|B || [[Suður-Mæri]] (Jihomoravský kraj) || [[Brno]] || align=right |1.123.201 || align=right | 1.152.819 |- |align=center|Z || [[Zlín (hérað)|Zlín]] (Zlínský kraj) || [[Zlín]] || align=right |590.706 || align=right | 590.527 |- |align=center|J || [[Hálönd (Tékkland)|Hálönd]] (Vysočina) || [[Jihlava]] || align=right |517.153 || align=right | 514.805 |} === Her === Í Tékklandi er atvinnuher. Hann mynda landher og flugher, auk varahermanna. Alls þjóna 25 þúsund menn í tékkneska hernum. Æðsti yfirmaður hersins er forsetinn. Tékkneskir hermenn hafa sinnt friðargæslu í nokkrum stórum verkefnum, svo sem í [[Bosnía-Hersegóvína|Bosníu]], [[Kosóvó]], [[Írak]] (aðeins til [[2004]]) og [[Afganistan]]. === Gjaldmiðill === Fram til 1918 var austurríska krónan gjaldmiðill í landinu. Þegar Tékkóslóvakía var stofnuð sem ríki var búinn til nýr gjaldmiðill, tékkóslóvakíska krónan. 1993 klofnaði landið í Tékkland og Slóvakía. Tékkland tók þá upp eigin mynt, tékknesku krónuna. 1 króna eru 100 Haleru (þýska: Heller). Þegar Tékkland gekk í [[Evrópusambandið]] var ætlunin að innleiða [[Evra|evruna]] árið [[2010]]. Af þessu hefur þó ekki orðið enn þá en stjórnin hefur skuldbundið sig til að taka upp evruna á allra næstu árum. == Efnahagslíf == Austurríki-Ungverjaland iðnvæddist hratt en stóð þó [[Bretland]]i og þýska ríkinu ([[Þýskaland]]i) nokkuð að baki enda hófst iðnaðaruppbygging þar síðar en í fyrrnefndum löndum og pólítískur óstöðugleiki í austurríska heimsveldinu árin fyrir stofnun keisaradæmisins Austurríkis-Ungverjalands hafði sín áhrif. Iðnaður varð sérstaklega öflugur í vestanverðu keisaradæminu og varð Prag í Bæheimi ein helsta þungamiðja þeirrar þróunar. Þannig varð svæðið sem nú nefnist Tékkland að einu af meginiðnaðarsvæðum Evrópu. Í austurhluta Austurríkis-Ungverjalands varð landbúnaður hins vegar ráðandi. Helstu framleiðsluvörur voru iðnvélar, [[stál]] og [[járn]], [[kol]], textíll og vefnaðarvörur, [[vopn]] og hergögn, efnavörur og margt fleira. Iðnaðurinn nútímavæddist í takt við tímann og gaf öðrum ekkert eftir og var til dæmis hafin bílaframleiðsla þar upp úr aldamótunum, [[1901]]. Bæheimur og Mæri voru kjarni alls iðnaðar Austuríkis-Ungverjalands þar til það veldi leystist upp. Í fyrri heimsstyrjöldinni var iðnaður svæðisins nýttur til [[Hergagnaframleiðsla|hergagnaframleiðslu]] þar sem Austuríki-Ungverjaland barðist við hlið Þjóðverja við [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|bandamenn]]. Brestir voru þó komnir í ríkjasambandið Austurríki-Ungverjaland og leið það undir lok í stríðslok. Eftir stríðið varð Tékkóslóvakía til sem sjálfstætt ríki í fyrsta sinn þegar Bæheimur, Mæri og Slóvakía, sem voru áður héruð í Austuríki-Ungverjalandi runnu saman í eitt ríki. Landið fékk stærstan hluta iðnaðar heimsveldisins fyrrverandi í sinn hlut og varð því eitt af öflugri iðnríkjum Evrópu og á því byggði landið ágætt gengi sitt á millistríðsárunum. [[Kreppan mikla]] á þriðja áratug [[20. öldin|20. aldar]] fór ekki framhjá Tékkóslóvakíu frekar en öðrum löndum hins vestræna heims. Iðnaðarframleiðsla dróst saman og atvinnuleysi jókst. Mun alvarlegri og dekkri ský hrönnuðust þó upp á sjóndeildarhringnum, sérstaklega þó í vestri en einnig í austri þó torræðari væru. Tékkóslóvakía varð fyrsta fórnarlamb [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] í Evrópu og varð það áður en sú styrjöld hófst opinberlega enda var landinu fórnað fyrir ímyndaðan frið á samningaborði alþjóðlegra stjórnmála. Þjóðverjar hernámu meginhluta landsins 1938 – 1939 og afgangnum var skipt milli nágrannanna. Iðnaðarmáttur Tékkóslóvakíu var þegar settur í fulla vinnu fyrir þýsku hervélina og framleiddi gríðarlegt magn vopna allt stríðið svo sem skriðdreka, vélbyssur og fallbyssur. Vinnuafl þræla, bæði heimamanna og erlendra „verkamanna“ eða Fremdarbeiter eins og þeir voru kallaðir, var mikið notað við þessa framleiðslu. Margir lifðu þá vinnu ekki af enda aðbúnaður og meðferð skelfileg. Vopnaframleiðslan stöðvaðist ekki að fullu fyrr en við uppgjöf Þjóðverja vorið 1945 en þá hrúguðust upp óveðurskýin eina ferðinna enn og nú á austurhimni þar sem Tékkóslóvakía lenti á áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], en líkt og áður voru það örlög sem ákveðin voru við samningaborð stórveldanna á Jalta-ráðstefnunni. Við tóku nokkur ár óvissu í landinnu sem var þó fljótlega eytt. Þegar kommúnistar tóku yfir Tékkóslóvakíu árið 1948 var nokkurt jafnvægi milli hinna ýmsu þátta hagkerfisins. Iðnaður var þó þungamiðja atvinnulífsins enda landið eitt það iðnvæddasta í Evrópu þó enn væru Tékkóslóvakar að sjálfsögðu að súpa seyðið af seinni heimsstyrjöldinni líkt og aðrar þjóðir álfunnar. Eftir að kommúnistar tóku völdin lögðu þeir höfuðáherslu á [[Þungaiðnaður|þungaiðnað]] umfram aðra þætti atvinnulífsins svo sem landbúnað og framleiðslu almennra neitendavara. Margar helstu atvinnugreinar þjóðarinnar höfðu verið þjóðnýttar að hluta eða öllu leyti fyrir yfirtöku kommúnista og héldu þeir því áfram. Svo var komið, um árið [[1950|1950,]] að svo til allt efnahagslíf þjóðarinnar hafði verið þjóðnýtt og hélst það svo allt þar til kommúnistastjórnin féll í flauelsbyltingunni 1989. Vorið í Prag hafði að sjálfsögðu ákveðinn áhrif á iðnað líkt og aðra hluti þjóðfélagsins en varði svo stutt að engar meiriháttar breytingar höfðu komist í framkvæmd þegar það var kæft í fæðingu. Stóriðnaður fékk mikinn stuðning á 6. áratugnum en með því fylgdi að mikið var um úrgang og verksmiðjurnar voru ekki nægilega vel staðsettar til þess að geta nýtt allt það sem landið og fólkið í landinu hafði upp á að bjóða. Þrátt fyrir að starfsfólkið væri vel þjálfað og duglegt þá voru hvatir til vinnu og stjórnunar litlar. Það leiddi til minni veltu, minni framleiðslu og lélegri vara. Hagkerfið hrundi því að nokkru leyti á sjöunda áratugnum og þrátt fyrir ýmsar ráðstafanir og tilraunir til umbóta þá náðist ekki fullnægjandi árangur. [[Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn]] aðstoðaði Tékkland árið 1989 að byggja upp innviðina á ný. Með því byrjaði iðnaður að dafna og erlendir fjárfestar fjárfestu í iðnaði. Iðnaður í Tékklandi var að einkavæðast. Árið [[1995]] voru mýmörg fyrirtæki einkavædd sem leiddi til þess að um 80% af öllum iðnaði í Tékklandi var kominn úr ríkiseign. Þó hafði tékkneska ríkið enn nokkra stjórn á stál-, fjarskipta- og orkuiðnaði í gegnum fyrirtækið CEZ Group, en það á um það bil 96 fyrirtæki og hefur starfsemi í allmörgum löndum svo sem [[Austurríki]], [[Pólland]]i, [[Serbía|Serbíu]], [[Tyrkland]]i og átta öðrum. Það því eitt stærsta ríkisrekna fyrirtæki í Evrópu. Einkavæðing CEZ Group átti að hefjast árið [[2001]] en þá stóð fyrirtækið undir 41% af vergri landframleiðslu og veitti 35% af fólki í Tékklandi atvinnu. En vegna efnahagslegrar niðursveiflu var hætt við það. Nú árið [[2012]] er enn verið að hugsa um hvort einkavæða eigi fyrirtækið. Tékkland er nú með eitt iðnvæddasta hagkerfi í Mið- og Austur-Evrópu. Þessi iðnstyrkur er arfleifð frá 19. öld þegar Bæheimur og Mæri voru iðnaðarhéröð í austurríska-ungverska keisaradæminu. Íbúar Tékklands eru vel menntaðir og innviðir Tékklands mjög þróaðir. === Helstu atvinnugreinar === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-W0901-0110, Leipzig, Herbstmesse, Personenkraftwagen.jpg|thumb|Skoda-bílar á sýningu í Leipzig 1980]] Helstu atvinnugreinar Tékklands eru: bílaiðnaður, smíði véla, járn- og stálframleiðsla, járnvinnsla, raftæki, vefnaður, gler, kristall, postulín, vopnaframleiðsla, keramik og auðvitað bjórbruggun. Helstu landbúnaðarafurðir Tékklands eru: [[Sykurrófa|sykurrófur]], [[Kartafla|kartöflur]], [[hveiti]] og [[Humall|humlar]]. Eins og með mörg ríki í Mið-Evrópu er mikil hagvöxtur fólginn í eftirspurn og erlendri fjárfestingu. ==== Bílaiðnaður ==== Í Tékklandi voru framleiddir 465.268 bílar árið [[2001]] en framleiðslan er nú að ná um einni milljón bíla á ári. Meira en 800 fyrirtæki eru beintengd framleiðslu bíla í Tékklandi. Verg ársframleiðsla greinarinnar er um 9-10% af landsframleiðslu. Af bílaframleiðendum sem framleiða eitthvað eða allt í ökutækin í Tékklandi má nefna [[Skoda]], TPCA (Toyota Peugeot Citroën Automobile), [[Hyundai]], [[Tatra (bifreið)|Tatra]], [[Irisbus Iveco]] og [[Avia Ashok Leyland]]. ==== Orkuiðnaður ==== Samkvæmt hagstofu Tékklands er 65,4% af [[rafmagn]]i landsins búið til með [[Gufa|gufu]]. Gufan er ekki [[jarðhiti]] heldur búin til með því að hita [[vatn]] með brennslu [[kol]]a og annarra efna. 30% af rafmagninu er framleitt með [[Kjarnorka|kjarnorku]] en einungis 4,6% með endurnýtanlegum orkugjöfum svo sem [[fallvatn]]i. Mikið er notað af [[gas]]i í Tékklandi en það kemur með pípum frá [[Rússland]]i og [[Noregur|Noregi]]. Tvöfalt meira er notað af gasi en rafmagni í iðnaði. ==Íbúar== Alls búa 10,5 milljónir í Tékklandi, þar af 75% þeirra í borgum. Þéttleikinn er 130 íbúar á km<sup>2</sup>, sem er talsvert undir meðallagi í [[Evrópa|Evrópu]]. Rúmlega 90% þjóðarinnar eru Tékkar. 3,7% eru Mærar (íbúar frá Mæri), en þessir þjóðflokkar voru ekki aðgreindir fyrr en [[1980]]. 3,9% eru útlendingar og fer þeim ört fjölgandi. Stærsti hópur útlendinga eru [[Úkraína|Úkraínumenn]] (1,2%), síðan [[Slóvakía|Slóvakar]], [[Víetnam]]ar, [[Rússland|Rússar]] og [[Pólland|Pólverjar]]. === Trú === 59% allra landsmanna eru ekki skráðir í nein trúfélög og er það eitt hæsta hlutfall heims. 26% landsmanna eru [[Kaþólska kirkjan|kaþólikkar]], 7% eru í [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunni]] en afgangurinn greinist í kirkjur mótmælenda. Eftir [[Heimstyrjöldin síðari|heimsstyrjöldina síðari]] voru kristnar kirkjur teknar eignarnámi. Áætlað er að endurgreiða skaðann sem þær urðu fyrir og á það að verða gert í síðasta lagi [[2013]]. === Tungumál === Opinbert tungumál Tékklands er tékkneska, sem er indóevrópskt tungumál af ætt vesturslavneskra tungumála. Tólf önnur tungumál eru opinberlega viðurkennd sem móðurmál minnihlutahópa í Tékklandi. Það eru [[slóvakíska]], romani, [[úkraínska]], [[pólska]], [[þýska]], [[gríska]], [[ungverska]], [[rússneska]], rútenska, [[búlgarska]], [[króatíska]] og [[serbneska]]. == Menning == === Kvikmyndir === Eftir fyrri heimstyrjöldina blómstraði kvikmyndaiðnaðurinn í Tékklandi. Margar kvikmyndir voru gerðar eða um áttatíu á ári. Svo var sjöundi áratugurinn gullöld kvikmyndagerðarinnar. Film and Television School of the Academy of Performing Arts (FAMU) einn elsti skóli sinnar tegundar í Evrópu var stofnaður í Prag og tvær tékkneskar myndir unnu [[Óskarsverðlaunin|Óskarinn]] fyrir bestu erlendu myndina. Nú flykkjast margir erlendir aðilar til Tékklands bæði til að taka upp myndir þar vegna minni kostnaðar og einnig til að kynna sér nýjar tékkneskar kvikmyndir. === Tónlist og bókmenntir === Ýmsir þekktir tónlistarmenn eru frá Tékklandi. Frá 19. öldinni eru nöfn eins og [[Bedřich Smetana]] og [[Antonín Dvořák]] heimsþekkt. Af þekktum rithöfundum má nefna [[Franz Kafka]] og [[Milan Kundera]]. === Íþróttir === Þjóðaríþrótt Tékka er [[íshokkí]]. Landsliðið hefur nokkrum sinnum orðið heimsmeistari, síðast [[2010]]. [[1998]] urðu Tékkar Ólympíumeistarar á vetrarleikunum í [[Nagano]] í [[Japan]]. Aðrar vetraríþróttir eru einnig hátt skrifaðar, svo sem skíðaíþróttir. Miðstöð skíðaíþrótta í landinu er [[Liberec]] í norðurhluta Bæheims en þar fór meðal annars fram heimsbikarmótið í norrænum greinum [[2009]]. [[Knattspyrna]] er einnig vinsæl íþrótt. Úrvalsdeildin heiti Gambrinus-deild og er með 16 lið. Landsliðið hefur síðustu ár verið að gera það gott á alþjóða vettvangi. Á [[EM í knattspyrnu 1996|EM 1996]] í [[England]]i komst liðið í úrslit en tapaði leiknum fyrir [[Holland]]i. Liðið hefur einu sinni komist í lokakeppni HM, árið [[2006]] í Þýskalandi, en komst ekki upp úr riðlakeppninni. Meðan Tékkóslóvakía var og hét komst liðið tvisvar í úrslit en tapaði báðum leikjum. Fyrst [[1934]] fyrir [[Ítalía|Ítalíu]], síðan [[1962]] fyrir [[Brasilía|Brasilíu]]. Af þekktum tékkneskum leikmönnum má nefna [[Milan Baroš]] (Galatassaray), [[Jan Koller]] (lengst af hjá [[Borussia Dortmund]]) og markmanninn [[Petr Čech]] hjá [[Chelsea F.C.|Chelsea]]. Í kappakstursbrautinni Automotodrom Brno er keppt í alþjóðlegum kappakstri. === Matargerð === [[Mynd:Budvar UK.JPG|thumb|Budweis-bjór]] Tékknesk matargerð einkennist af kjötréttum, sérstaklega svínakjöti. Landið er þó þekktara fyrir bjórframleiðsu, en [[Bjór (öl)|bjór]] er ein helsta útflutningsvara landsins. Tékkar framleiða á einum ársfjórðungi um 15.263 hektólítra af bjór og af þeim eru um 2.903 milljón hektólítrar fluttir út. Helstu kaupendur tékknesks bjórs eru Þjóðverjar, Slóvakar og Rússar. Þær borgir sem helst brugga bjór eru Plzeň og České Budějovice en þekktustu tegundirnar eru nefndar eftir borgunum (Pilsner og Budweis). Tékkar drekka hlutfallslega mestan bjór á mann í heimi. === Helgidagar === Í Tékklandi eru svipaðir helgidagar og í öðrum ríkjum Mið- og Vestur-Evrópu. Athygli vekur þó að [[uppstigningardagur]] og gamlársdagur eru ekki helgidagar í landinu. Opinberir helgidagar í Tékklandi: {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Þjóðhátíð || Tékkland stofnað 1. janúar 2003 |- | Að vori || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | [[8. maí]] || Frelsisdagur || Stríðslokadagur heimstyrjaldarinnar síðari |- | [[5. júlí]] || Dagur heilags Kyrills og heilags Meþóds || Kyrill og Meþód kristnuðu landið á 9. öld |- | [[6. júlí]] || Dagur Jans Hus || Dagurinn sem Jan Hus var brenndur á báli 1415 |- | [[28. september]] || Dagur tékkneska ríkisins || Dauðadagur heilags Wenzels 929 eða 935, verndardýrlingur Tékklands |- | [[28. október]] || Dagur Tékkóslóvakíu || Stofndagur Tékkóslóvakíu 1918 |- | [[17. nóvember]] || Baráttudagur fyrir frelsi og lýðræði || Stúdentamótmælin 1938 og 1989 |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Annar í jólum|| |} Auk ofangreindra helgidaga er haldið upp á nokkra aðra daga en aðeins í vissum landshlutum. == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Tschechien|mánuðurskoðað=12. desember|árskoðað=2012}} == Tenglar == {{Wiktionary|Tékkland}} * [http://www.vlada.cz/en/ Ríkisstjórn Tékklands] * [https://www.visitczechrepublic.com/en-US Opinber ferðavefur] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Tékkland]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] 6561rwfist1w3ybldlo7a925xfvej6s Ungverjaland 0 4184 1764102 1754897 2022-08-08T14:37:56Z Akigka 183 /* Heimildir */ wikitext text/x-wiki {{hnit|47|30|00|N|19|03|00|E|display=title|region:HU}} {{Land | nafn = Ungverjaland | nafn_á_frummáli = Magyarország | nafn_í_eignarfalli = Ungverjalands | fáni = Flag of Hungary.svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Hungary.png | staðsetningarkort = EU-Hungary.svg | tungumál = [[ungverska]] | höfuðborg = [[Búdapest]] | stjórnarfar = þingbundið [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Ungverjalands|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Ungverjalands|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Katalin Novák]] | nafn_leiðtoga2 = [[Viktor Orbán]] | ESBaðild=[[1. maí]] [[2004]] | stærðarsæti = 108 | flatarmál = 93.030 | hlutfall_vatns = 0,74 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 91 | fólksfjöldi = 9.730.000<ref>{{cite web|url=http://www.ksh.hu/pls/ksh/docs/eng/xstadat/xstadat_annual/i_wdsd003c.html|title=STADAT – 1.1. Népesség, népmozgalom (1941–)|website=www.ksh.hu|access-date=12. júní 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190620140533/http://www.ksh.hu/docs/hun/xstadat/xstadat_eves/i_wnt001c.html|archive-date=20. júní 2019|url-status=live}}</ref> | VLF_ár = 2020 | VLF = 316,342 <ref name="IMFWEOHU">{{cite web|url=https://www.imf.org/external/pubs/ft/weo/2020/02/weodata/weorept.aspx?pr.x=107&pr.y=18&sy=2017&ey=2024&scsm=1&ssd=1&sort=country&ds=.&br=1&c=944&s=NGDPD%2CPPPGDP%2CNGDPDPC%2CPPPPC&grp=0&a=|title=World Economic Outlook Database, October 2020|publisher=[[International Monetary Fund]] |website=IMF.org |access-date=20. október 2020}}</ref> | VLF_sæti = 53 | VLF_á_mann = 32.434 | VLF_á_mann_sæti = 41 | VÞL = {{hækkun}} 0.854 | VÞL_ár = 2019 | VÞL_sæti = 40 | íbúar_á_ferkílómetra = 105 | staða = [[Stofnun]] | atburður1 = [[Ungverska konungdæmið]] | dagsetning1 = Desember [[1000]] | gjaldmiðill = [[Ungversk fórinta|Ungversk fórinta (Ft)]] (HUF) | tímabelti = [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]]) | þjóðsöngur = [[Himnusz]] | tld = hu | símakóði = 36 }} '''Ungverjaland''' ([[ungverska]]: ''Magyarország'') er landlukt ríki í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], rétt austan [[Alpafjöll|Alpafjalla]]. Það er rúmlega 93 þús km<sup>2</sup> að stærð og voru vesturlandamærin að [[Austurríki]] jafnframt hluti [[Járntjaldið|járntjaldsins]]. Landið var fyrsta austurevrópska ríkið til að ganga í [[NATO]] í [[mars (mánuður)|mars]] [[1999]]. [[1. maí]] [[2004]] fékk það inngöngu í [[Evrópusambandið]]. Íbúar eru 10 milljónir. Höfuðborgin er [[Búdapest]]. == Heiti == Ungverjaland heitir ''Magyarország'' á ungversku. Heitið er dregið af einum af sjö ættbálkum úgríta, ''magyara'', sem komu upphaflega frá [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Magyarar sameinuðu ættbálkana á 10. öld og upp frá þeim tíma var heitið notað yfir landið. Á öðrum tungumálum er heitið hins vegar komið úr slavnesku. [[Slavar]] kölluðu íbúana onogur, sem merkir tíu ættir. Úr því myndaðist orðið Ungverjar. [[Ítalía|Ítalir]] segja Ungheria, en [[Danmörk|Danir]] og [[Þýskaland|Þjóðverjar]] Ungarn. Á [[Latína|latínu]] bættist auka –h– við orðið, svo úr varð Hungarus. Þannig heitir landið enn Hungary á ensku og Hongrie á frönsku. == Saga == === Landnám === Ungverjar eiga uppruna sinn vestast á [[Síbería|síberísku]] sléttunum, rétt austan [[Úralfjöll|Úralfjalla]]. Þeir kölluðust þá Úgríar. Á síðustu öldum f.Kr. flutti hluti þessa fólks sig til vesturs, þegar hann komst í snertingu við aðra þjóðflokka, s.s. Skýþa. Á þessum tíma voru ættbálkar Ungverja enn sjö eða átta. Þeir sameinuðust við norðanvert [[Svartahaf]] á fyrstu öldunum e.Kr. Seint á 9. öld, nánar tiltekið 895-896, fluttu Ungverjar sig enn vestar og settust að á sléttunni miklu sem í dag kallast Ungverska sléttan. Áður hafði sléttan sú tilheyrt [[Rómaveldi]], síðan [[Germanir|Germönum]] og loks [[Húnar|Húnum]]. Eftir að Húnar höfðu verið sigraðir myndaðist nokkurt tómarými á sléttunni, þrátt fyrir að ýmsir Slavar settust þar að. Það var því ekki mikið tiltökumál fyrir Ungverja að setjast að á sléttunni og svæðunum þar í kring. Landnámið gekk hratt fyrir sig, en Ungverjar settust að á landsvæði sem í dag nær langt inn í Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu og Króatíu. Ekki var um frekara landnám til vesturs að ræða, því í Austurríki var germanskt landnám í fullum gangi. Þar bjuggu Bæjarar og Frankar. === Ránsferðir === [[mynd:Aftnn King Stephen, who we reckon was responsible for Christianity in eastern Europe.jpg|thumb|Stytta af Stefáni, fyrsta konungi Ungverjalands]] Strax og Ungverjar voru búnir að koma sér vel fyrir á sléttunni, hófu þeir að herja á nágrannahéruð með ránsferðum. Riddaraflokkar þeirra voru mjög léttir og hreyfanlegir, og þannig gátu þeir sigrað vel skipulagða og þróaða heri. Á fyrstu þremur áratugum 10. aldar fóru Ungverjar í árangursríkar langferðir, stundum alla leið til [[Heilaga rómverska ríkið|hins heilaga rómverska ríkis]], Mið-Ítalíu, [[Frakkland]]s og jafnvel [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Þannig var mikið af vestrænum vörum flutt til ungversku sléttunnar. Engum tókst að hrinda árásum Ungverja, enda voru þeir fljótir í förum. Mikill ótti við þá greip um sig víða í [[Evrópu]]. Árið 933 gerðust Ungverjar svo djarfir að heimta skatt af hinum þýska keisara hins heilaga rómverska ríkis, [[Hinrik I (HRR)|Hinriki I]]. Í maí á því ári barðist keisari við Ungverja í orrustunni við Riade, sunnarlega í Saxlandi. Þar sigraði Hinrik og hrakti Ungverja út úr hinu heilaga rómverska ríki. Þrátt fyrir ósigurinn héldu Ungverjar áfram ránsferðum sínum. Árið 955 fór fram stórorrustan á Lechvöllum (Lechfeld) í [[Bæjaraland]]i milli Ungverja og [[Ottó I (HRR)|Ottó I.]] keisara. Þar vann Ottó keisari fullnaðarsigur á Ungverjum. Eftir þetta drógu Ungverjar sig með öllu til baka til sléttunnar og fóru aðeins eina ránsferð enn. Hún var farin gegn [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska ríkinu]] (Býsans), en þar biðu Ungverjar enn ósigur. === Konungsríkið === Stórfurstinn Géza og sonur hans Vajk (Stefán) umbyltu landinu og buðu trúboðum að kristna landið. Árið 1001 varð Ungverjaland að konungsríki, er Stefán I. konungur hlaut formlega viðurkenningu af páfa. Hann gerði [[kristni]] að ríkistrú og lét reisa kirkjur. Fyrir vikið var hann gerður að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar þegar árið [[1089]]. Með völdum hjónaböndum var friðurinn haldinn við nágrannaþjóðir. Þannig sameinaðist Króatía Ungverjalandi [[1102]]. Á miðri [[13. öldin|13. öld]] ruddust Mongólar vestur til Evrópu. [[1241]] tóku Ungverjar á móti þeim í orrustunni við Muhi, en biðu mikinn ósigur. Í kjölfarið nánast eyddu Mongólar ríkinu. Um helmingur landsmanna var drepinn. Mongólar hurfu hins vegar fljótt aftur til síns heima. Béla IV. konungur tók þá til bragðs að bjóða þýskumælandi fólki að setjast að í Ungverjalandi, aðallega á þeim svæðum sem nú eru í Rúmeníu og Slóvakíu. === Ósmanir === [[mynd:Reprise Buda 1686.jpg|thumb|Umsátur kristinna manna um Búda 1686, síðasta stóra vígi ósmana í Ungverjalandi. Málverk eftir Frans Geffels]] Á [[14. öldin|14. öld]] höfðu [[Ósmanaríkið|Ósmanir]] (Tyrkir) náð fótfestu í [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]] og sóttu vestur. Árið [[1396]] héldu Ungverjar, ásamt frönskum riddaraher, í fyrsta sinn til orrustu við þá við Nikopol ([[Búlgaría|Búlgaríu]]), en biðu mikinn ósigur. Ósmanir náðu þó ekki að nýta sér sigurinn að ráði. Aftur var barist við Warna í Búlgaríu [[1444]]. Á þessum tíma var Wladislaw III. í senn konungur Ungverjalands og [[Pólland]]s. Orrustunni lauk með algerum sigri Ósmana og þar féll Wladislaw. Í kjölfarið hertóku Ósmanir hvert landsvæðið á fætur öðru ([[Mikligarður]] féll [[1453]]). Ungverjar hættu afskiptum af stríðinu gegn þeim og áttu jafnvel stutt blómaskeið þegar [[Matthías Corvinus]] var konungur [[1458]]-[[1490]]. Á [[16. öldin|16. öld]] náðu Ósmanir til Ungverjalands. Árið [[1526]] dró til stórorrustu við Mohács í suðurhluta landsins. Þar gjörsigraði [[Súleiman mikli]] Ungverja og féll þar Lúðvík II. konungur ([[sonur]] [[Anna af Foix|Önnu af Foix]]). Ósigurinn var svo mikill að í ungversku máli varð Mohács að tákngervingi hins versta. Í kjölfarið fóru Ósmanir ránshendi um rúmlega helming Ungverjalands áður en þeir héldu gegn [[Vínarborg]] ([[1529]]). Eftir fall Lúðvíks konungs var barist um konungdóminn, en erkihertoginn af Austurríki, Ferdinand, gerði tilkall til hans. Þegar Ósmanir réðust aftur inn í Ungverjaland [[1541]], var meginhluti landsins svo gott sem á valdi Austurríkis. Aðeins Transylvanía (Rúmenía) var á valdi Ungverja. Ósmanir lögðu Búda í eyði og hertóku aðrar helstu borgir landsins. Við það varð meginhluti Ungverjalands að héraði í Ósmanaríkinu og áfram næstu 140 árin. Ungverjum fækkaði mikið á þessum tíma, en talið er að þeim hafi fækkað úr 3,5-4 milljónum niður í 2,5. Ósmanir réðust ekki gegn Vín á nýjan leik fyrr en árið [[1683]]. Eftir sigur sinn þar gerðu Habsborgarar harða hríð að Ósmönum í Ungverjalandi og hröktu þá úr landi á fjórum árum. Ósmanir áttu aldrei afturkvæmt til Ungverjalands. === Habsborg === [[mynd:Austria Hungary ethnic.svg|thumb|Kort af Ungverjalandi 1910. Einstakar þjóðir eru afmarkaðar með litum. Kortið er á ensku.]] Eftir að Habsborgarar hröktu Ósmani burt, var hinn níu ára gamli erkihertogi Austurríkis, Jósef, kjörinn til konungs í Ungverjalandi og var krúnan erfðafest. Krýningin fór fram [[9. desember]] [[1687]] í [[Bratislava]] (sem þá var í Ungverjalandi). Löndin voru þó ekki sameinuð, heldur var hér ávallt um tvö ríki undir sama einvaldi að ræða. Ungverjar voru ekki sáttir við þetta ráðslag, en fengu ekki að gert. Uppreisnin mikla [[1703]]-[[1711]] gegn yfirráðum Habsborgara breytti þar engu um. Þegar [[María Teresa af Austurríki|María Teresa]] sat við völd í Vín hófst mikið landnám þýskumælandi manna í Ungverjalandi. Nær alla [[18. öldin|18. öldina]] naut landið friðar, einnig á tímum [[Napoleon Bonaparte|Napóleonsstríðanna]]. En eftir [[Vínarfundurinn|Vínarfundinn]] hófst mikil þjóðarvakning meðal Ungverja. Árið [[1825]] varð ungverska að ríkismáli á ný, en Habsborgarar höfðu áður notað latínu. Uppreisn gegn Habsborgurum hófst á ný árið [[1848]] undir forystu Lajos Kossuth. Hún fékk mikinn hljómgrunn víða um land. Þann [[14. apríl]] [[1849]] safnaðist ungverskt þing í fyrsta sinn saman í mótmælendakirkjunni í borginni [[Debrecen]], en þar lýsti Kossuth yfir endalokum yfirráða Habsborgar og jafnframt sjálfstæði Ungverjalands. Herir frá Austurríki fengu aðstoð [[Rússland|Rússa]] til að berjast við uppreisnarmenn en náðu ekki að brjóta þá á bak aftur fyrr en í [[ágúst]] á sama ári eftir blóðuga bardaga. Leiðtogar uppreisnarmanna, ásamt ungverska forsætisráðherranum, voru teknir af lífi. En eftir þetta reyndist ómögulegt fyrir Austurríki að stjórna Ungverjalandi með óbreyttum hætti og árið [[1867]] settist [[Frans Jósef I]]. keisari niður með leiðtogum Ungverja og hið nýja fjölþjóðaríki var stofnað. Ungverska þingið var endurreist og ungverska þjóðin aðskilin hinum þýskumælandi íbúum Austurríkis. Ungverjaland varð að konungsríki á ný, en konungur og drottning voru eftir sem áður keisari og keisaraynja Austurríkis. Þau voru krýnd í Búda (þ.e. Búdapest). Króatía var sameinuð Ungverjalandi á ný. Króatar voru mjög ósáttir við það ráðslag en fengu ekki að gert. Ungverjar sjálfir voru mjög ánægðir með nýja ríkið og hélst konungssambandið við Austurríki allt til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri [[1918]]. === Millistríðsárin === [[mynd:Hungary map.png|thumb|Stækkun Ungverjalands að tilstuðlan Hitlers]] [[mynd:Bundesarchiv Bild 101I-680-8285A-26, Budapest, Festnahme von Juden.jpg|thumb|Handtaka gyðinga í Búdapest 1944]] Við stríðslok 1918 breyttist ríkjaskipan talsvert á Balkanskaga. Samfara Tríanon-samningnum [[1920]] var [[Júgóslavía]] stofnuð sem ríki. Við það missti Ungverjaland Króatíu, Slóvakíu og Vojvodina-hérað. Auk þess missti Ungverjaland Transylvaníu og Banat til Rúmeníu. Loks var vestasti hluti landsins sameinaður Austurríki ([[Burgenland]]). Alls missti Ungverjaland tvo þriðju hluta lands síns til nágrannalandanna (minnkaði úr 279 þús. km<sup>2</sup> í 93 þús. km<sup>2</sup>) og við það urðu núverandi landamæri landsins til. Flestar náttúruauðlindir töpuðust við tilfærslu landamæranna, þar sem þau voru í töpuðu héruðunum. Svo varð landið þar að auki að greiða stríðsskaðabætur í 33 ár fyrir þátt sinn í stríðsrekstri heimsstyrjaldarinnar. Landið var formlega enn konungsríki, en undir stjórn ríkisstjóra, [[Miklós Horthy]]. Með tímanum hallaðist landið að Þýskalandi, en milliríkjasamningar voru gerðir [[1934]], skömmu eftir valdatöku [[Hitler]]s. Strax [[1937]] hófust herferðir gegn gyðingum í landinu. Ungverjaland studdi Þjóðverja í innrás þeirra á Balkanskaga og tók þátt í stríðinu gegn [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] frá [[1941]]. Í viðskiptum fóru um 73% alls útflutnings Ungverjalands til Þýskalands. Fyrir vikið var Ungverjaland stækkað og hlaut vænar sneiðar af Rúmeníu, Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu, allt með fulltingi Þjóðverja. En brátt sá Horthy að sér, þar sem herferðin til Rússlands gekk ekki sem skyldi. Árið [[1943]] hafði hann samband við bandamenn í því skyni að láta af stuðningi við Hitler. [[19. mars]] [[1944]] réðust Þjóðverjar því inn í Ungverjaland og hertóku landið. Horthy var steypt af stóli og [[Döme Sztójay]] tók við embætti forsætisráðherra. Hann var þó eingöngu leiksoppur Þjóðverja. Nasistar, undir stjórn [[Adolf Eichmann|Adolfs Eichmann]], hófu að flytja gyðinga úr landi í stórum stíl. Á aðeins tveimur mánuðum voru tæplega 440 þús gyðingar í Ungverjalandi fluttir í útrýmingarbúðir, þrátt fyrir kröftug mótmæli nýju leppstjórnarinnar. Það var á þessum tíma sem sænska diplómatanum [[Raoul Wallenberg]] tókst að bjarga þúsundum gyðinga, m.a. með því að veita þeim sænsk bráðabirgðavegabréf. Wallenberg hvarf í [[október]] 1944 og er líklegast að Sovétmenn hafi handtekið hann. Sama mánuð var stjórninni í Búdapest steypt og við tók fasistastjórn [[Ferenc Szálasi]]. Aðeins nokkrum dögum seinna kom rússneski herinn inn fyrir landamærin. Búdapest varð fyrir miklum loftárásum bandamanna, sérstaklega á tímabilinu [[desember]] 1944 til [[febrúar]] [[1945]]. Í kjölfarið settist Rauði herinn um höfuðborgina og tók umsátrið alls 102 daga uns borgin féll í þeirra hendur eftir mikla bardaga. Síðustu bardagar í Ungverjalandi fóru fram [[4. apríl]] 1945, en þá var landið algerlega í höndum Sovétmanna. Landið var í rúst, en mikið tjón á vélum, búfénaði og öðru nær eyðilagði atvinnulíf landsins. 600.000 Ungverjar létust í stríðinu, að viðbættum 440.000 gyðingum. === Eftirstríðsárin === [[mynd:Brücke von Andau Übersicht.jpg|thumb|Brúin yfir lækinn Andau, en yfir hana flúðu tugþúsundir Ungverja til Austurríkis]] Samfara Parísarsamkomulaginu [[1947]] misstu Ungverjar öll þau landsvæði sem þeir hlutu á stríðsárunum. Sovétmenn handtóku hundruð þúsunda Ungverja og fluttu þá í vinnubúðir til Sovétríkjanna, þar sem álitið er að 200.000 þeirra hafi látist. Eftir stríð gerðu bandamenn ráð fyrir lýðveldisstofnun í Ungverjalandi. Í kosningum síðla árs 1945 hlutu kommúnistar afar lítið fylgi og sömuleiðis í kosningunum 1947 (22%). En [[1949]] voru allir stjórnmálaflokkar aðrir en kommúnistaflokkurinn bannaðir og var þá mynduð ný stjórn í anda [[Stalín]]s. Forsætisráðherra varð [[Mátyás Rákosi]]. Á árunum þar á eftir fékk hin alræmda öryggislögregla ríkisins það hlutverk að hreinsa landið af óæskilegum mótherjum. Eftir lát Stalíns tók [[Imre Nagy]], forsætisráðherra, upp frjálslyndari stefnu. Fyrir vikið var hann handtekinn [[1955]] og allt komst í sama horf aftur. [[23. október]] [[1956]] hófst [[Uppreisnin í Ungverjalandi|allsherjaruppreisn borgara í Búdapest]], sem dreifðist til annarra borga. Stjórninni var steypt og Imre Nagy varð forsætisráðherra á ný. Hann dró landið úr [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalaginu]], stofnaði fjölflokkastjórn, leysti öryggislögregluna upp og lýsti yfir hlutleysi Ungverjalands. Þann [[1. nóvember]] réðst sovéski herinn inn í landið og í nokkra daga á eftir stóðu yfir miklir bardagar hér og þar um landið, sérstaklega í Búdapest. [[22. nóvember]] höfðu Sovétmenn náð landinu á sitt vald. Nagy var handtekinn og hengdur eftir stutt réttarhöld. Í kjölfarið flúðu rúmlega 200.000 Ungverjar land, aðallega til Austurríkis. Um 100.000 sovéskir hermenn urðu eftir í landinu til að koma í veg fyrir aðra uppreisn. Nýr forsætisráðherra varð [[János Kádár]], en hann ríkti til [[1988]]. Undir hans stjórn varð allnokkur efnahagsuppgangur og er þetta tímabil stundum kennt við gúllaskommúnisma. Árið 1988 voru blikur á lofti. Þíða myndaðist meðal ráðamanna þegar stjórnarandstaða var opinberlega leyfð. Í lok ársins tók [[Miklós Németh]] við sem forsætisráðherra og [[2. maí]] [[1989]] hóf landið að rífa niður varnir sínar við landamærin að Austurríki, sökum kostnaðarsams viðhalds að eigin sögn. Opnun eins varðhliðsins þann [[19. ágúst]] var fyrsta opnun járntjaldsins í Evrópu og [[23. október]] sama ár var nýtt lýðveldi stofnað í Ungverjalandi. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar fóru fram [[25. mars]] [[1990]] og var í kjölfarið mynduð stjórn þriggja flokka. Forsætisráðherra varð [[József Antall]]. Landið gekk úr Varsjárbandalaginu [[26. júní]]. Áður en árið var liðið yfirgáfu síðustu sovésku hermennirnir landið en [[12. mars]] [[1999]] gekk Ungverjaland formlega í NATO og 1. maí [[2004]] fékk landið inngöngu í Evrópusambandið. ===Nútímasaga=== Í þingkosningum árið 2010 vann íhaldssami hægriflokkurinn [[Fidesz]] afgerandi meirihluta á ungverska þinginu og formaður hans, [[Viktor Orbán]], varð forsætisráðherra Ungverjalands í annað skipti. Stjórnin hélt afgerandi þingmeirihluta sínum eftir kosningar árin 2014, 2018 og 2022. Árið 2013 gerði ríkisstjórn Orbáns víðtækar breytingar á ungversku stjórnarskránni sem meðal annars miðuðu að því að takmarka völd stjórnlagadómstóls landsins og leysa frá störfum dómara við tilskilinn eftirlaunaaldur. Vegna ýmissa lagabreytinga sem þykja skerða sjálfstæði dómstóla og fjölmiðla í Ungverjalandi hefur gjarnan verið bent á stjórn Orbáns sem dæmi um „{{ill|lýðræðisrof|en|Democratic backsliding}}“ þar sem umsvif lýðræðislegra stofnana eru smám saman veikt innan frá.<ref name="Cianetti">{{Cite journal|title=Rethinking "democratic backsliding" in Central and Eastern Europe – looking beyond Hungary and Poland|authors=Licia Cianetti, James Dawson & Seán Hanley|journal=East European Politics|volume=34|issue=3|date=2018|pages=243–256|quote=Over the past decade, a scholarly consensus has emerged that that democracy in Central and Eastern Europe (CEE) is deteriorating, a trend often subsumed under the label 'backsliding'. ... the new dynamics of backsliding are best illustrated by the one-time democratic front-runners Hungary and Poland.|doi=10.1080/21599165.2018.1491401}}</ref><ref>{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2018/02/10/world/europe/hungary-orban-democracy-far-right.html|title=As West Fears the Rise of Autocrats, Hungary Shows What's Possible|last=Kingsley|first=Patrick|date=2018-02-10|work=The New York Times|access-date=2019-05-27|language=en-US|issn=0362-4331}}</ref><ref>{{Cite journal|last=Bozóki|first=András|last2=Hegedűs|first2=Dániel|date=2018-10-03|title=An externally constrained hybrid regime: Hungary in the European Union|journal=Democratization|volume=25|issue=7|pages=1173–1189|doi=10.1080/13510347.2018.1455664|issn=1351-0347}}</ref><ref name=":6">{{Cite journal|last=Bogaards|first=Matthijs|date=2018-11-17|title=De-democratization in Hungary: diffusely defective democracy|journal=Democratization|volume=25|issue=8|pages=1481–1499|doi=10.1080/13510347.2018.1485015|issn=1351-0347}}</ref> Í [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|kórónaveirufaraldrinum árið 2020]] samþykkti ungverska þingið ótímabundin neyðarlög sem heimila Orbán að stýra landinu með stjórnartilskipunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Ung­verskt lýðræði í ótíma­bundna sótt­kví?| url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/03/30/ungverskt_lydraedi_i_otimabundna_sottkvi/|útgefandi=mbl.is|höfundur=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|ár=2020|mánuður=30. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Orban fær ótímabunduð tilskipanavald| url=https://www.visir.is/g/202028315d|útgefandi=''Vísir''|höfundur=Kjartan Kjartansson|ár=2020|mánuður=30. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref> Ótakmörkuðu tilskipanavaldi Orbáns lauk þann 18. júní en þess í stað var samþykkt að lýsa yfir „læknisfræðilegu neyðarástandi“ sem heimilar stjórninni áfram að gefa út tilskipanir í ýmsum málefnum.<ref>{{Vefheimild|titill=Hungary replaces rule by decree with ‘state of medical crisis’| url=https://www.politico.eu/article/hungary-replaces-rule-by-decree-controversial-state-of-medical-crisis/|útgefandi=''Politico''|höfundur=Lili Bayer|ár=2020|mánuður=18. júní|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=15. júlí}}</ref> Í árlegri skýrslu sinni um stöðu lýðræðis í heiminum árið 2020 komst bandaríska hugveitan [[Freedom House]] að þeirri niðurstöðu að Ungverjaland gæti ekki lengur talist lýðræðisríki.<ref>{{Vefheimild|titill=Telja Ungverjaland ekki lengur lýðræðisríki| url=https://www.visir.is/g/20201031346d/telja-ungverjaland-ekki-lengur-lydraedisriki|útgefandi=''Vísir''|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson |ár=2020|mánuður=6. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref> == Landfræði == Ungverjaland á landamæri að sjö öðrum ríkjum. Fyrir norðan er [[Slóvakía]], fyrir norðaustan [[Úkraína]], fyrir austan [[Rúmenía]], fyrir sunnan [[Serbía]], [[Króatía]] og [[Slóvenía]] og fyrir vestan [[Austurríki]]. Landið er afar láglent og er lægsti punkur þess í aðeins 78 metra hæð yfir sjó, þrátt fyrir mikla fjarlægð til sjávar. [[Dóná]] skiptir landinu í tvo hluta, en fljótið rennur frá norðri til suðurs um miðbik landsins. Nær allur austurhluti landsins er á ungversku sléttunni (pússtunni). Vestan við Dóná er hæðótt landslag og þar er nokkurt fjalllendi. Hæsti tindur landsins, Kékes, nær þó ekki nema 1.014 metra hæð. Vestast er Vínarsléttan sem teygir sig yfir landamærin til Austurríkis. Vestarlega í landinu er [[Balatonvatn]], en það er stærsta stöðuvatn Mið-Evrópu. === Sýslur === [[mynd:Map of counties of Hungary 2004.png|thumb|Sýslurnar í Ungverjalandi eru 19 talsins, auk Búdapest]] Ungverjalandi er skipt niður í 19 sýslur, kallaðar megye á ungversku. Margar þeirra eru ævagamlar, enda myndaðar árið 1000 þegar Ungverjaland varð að konungsríki. Auk sýslnanna eru 24 sjálfstæðar borgir í landinu. Þær tilheyra viðkomandi sýslu, en íbúar kjósa sér borgarráð og taka ekki þátt í sýslukosningum. Árið [[1999]] var landinu auk þess skipt niður í sjö héruð samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins. Í hverju héraði eru 2-3 sýslur. === Borgir === Búdapest er langstærsta borg landsins með um 1,7 milljónir íbúa. Næstu borgir eru ekki með nema rúmlega 200.000 íbúa. Stærstu borgir landsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúafjöldi !! Hérað |- | 1 || [[Búdapest]] || 1,7 milljónir || |- | 2 || [[Debrecen]] || 204 þúsund || Hajdú-Bihar |- | 3 || [[Miskolc]] || 172 þúsund || Borsod-Abaúj-Zemplén |- | 4 || [[Szeged]] || 164 þúsund || Csongrád |- | 5 || [[Pécs]] || 156 þúsund || Baranya |- | 6 || [[Györ]] || 128 þúsund || Györ-Moson-Sopron |- | 7 || [[Nyíregyháza]] || 116 þúsund || Szabolcs-Szatmár-Bereg |- | 8 || [[Kecskemét]] || 109 þúsund || Bács-Kiskun |- | 9 || [[Székesfehérvár]] || 101 þúsund || Fejér |- | 10 || [[Szombathely]] || 79 þúsund || Vas |- | 11 || [[Szolnok]] || 75 þúsund || Jász-Nagykun-Szolnok |- | 12 || [[Tatabánya]] || 70 þúsund || Fejér |} === Fjöll === [[mynd:Kekesteto1.JPG|thumb|Kekés er hæsta fjall Ungverjalands]] Ungverjaland er frekar láglent land og að mestu leyti sléttur. Aðeins í vestri og norðri eru einhver fjöll sem kalla má. Þau eru þó ekki há og yfirleitt vaxin skógi. Hæstu fjöll landsins eru í norðri. Þar eru fjallgarðarnir Matra og Bükk sem slaga upp í 1000 m hæð. Hæsta fjall landsins er [[Kékes]] í Matrafjöllum, 1014 m hátt. Þrátt fyrir litla hæð er skíðabraut í fjallinu sem er opin á veturna. === Ár og vötn === Í Ungverjalandi er fjöldi áa. Stærstu fljótin eru Tisza og Dóná, en báðar renna þær frá norðri til suðurs í gegnum landið. Báðar eru að öllu leyti skipgengar innanlands. Aðrar stórar ár eru Raba vestast í landinu og Drava við landamærin að Króatíu. Sameiginlegt með öllum þessum fljótum er að ekkert þeirra á upptök sín í Ungverjalandi, heldur er uppspretta þeirra allra í nágrannalöndunum. Þótt Dóná sé aðeins næstlengsta áin innanlands, er hún eina vatnasvið landsins. Allar aðrar ár renna í Dóná, eða í einhverjar af þverám hennar. Lengstu fljótin í tölum: {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Fljót !! Lengd innanlands !! Upptök !! Rennur í |- | 1 || [[Tisza]] || 596 km || Úkraína || Dóná |- | 2 || [[Dóná]] || 417 km || Þýskaland || Svartahaf |- | 3 || [[Rába]] || 211 km || Austurríki || Dóná |- | 4 || [[Dráva]] || 190 km || Ítalía || Dóná |} {{col-2}} [[Mynd:Tiszapüspöki 063.jpg|thumb|Innanlands er Tisza lengsta fljót Ungverjalands]] {{col-end}} Auk ofangreindra fljóta er Sió-skurðurinn lengsta manngerða vatnaleiðin, en hann var grafinn að mestu eftir litlum árfarvegi. Skurðurinn liggur úr norðausturhluta Balatonvatns til Dónár. Þrjú meiri háttar stöðuvötn eru í Ungverjalandi. Stærst þeirra er [[Balatonvatn]] í vestanverðu landinu, en það er jafnframt stærsta stöðuvatn Mið-Evrópu, 594 km<sup>2</sup>. Norðvestast er [[Neusiedler See]] (Fertö á ungversku). Aðeins syðsti hluti vatnsins er í Ungverjalandi, bróðurparturinn er í Austurríki. Ungverski hlutinn er mikilvægt náttúrufriðland og er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. Í austurhluta landsins er Tiszavatn, en það myndaðist við stíflugerð í fljótinu Tisza [[1973]]. Vatnið er 127 km<sup>2</sup> að stærð og þar með langstærsta lón landsins. == Stjórnmál == [[mynd:Országház (509. számú műemlék) 47.jpg|thumb|Þinghúsið í Búdapest]] Í Ungverjalandi er þingbundin stjórn. Þingið situr aðeins í einni deild, þar sem eru 386 sæti. Almennar kosningar eru á fjögurra ára fresti. Þær síðustu fóru fram [[2010]]. Þingið velur hins vegar forseta landsins (til fimm ára), forsætisráðherrann, stjórnlagaráðið, forseta hæstaréttar og ríkissaksóknara. Forsætisráðherrann er valdamesti maður landsins og [[Viktor Orbán]] hefur nú gegnt því embætti frá 2010. Ungverjaland gekk í NATO [[1999]] og var meðal fyrstu fyrrverandi kommúnistaríkja sem það gerði. Árið [[2004]] gekk landið svo einnig í Evrópusambandið. Ungversku stjórninni ber skylda til að sinna hagsmunum Ungverja í nágrannaríkjunum, en þeir eru um 2,5 milljónir, aðallega í Rúmeníu og Slóvakíu. Þetta hefur orsakað nokkra spennu milli landanna, sérstaklega eftir að ungverska þingið ákvað 2010 að veita öllum Ungverjum í nágrannalöndunum ungverskan ríkisborgarrétt. Slóvakar hafa í kjölfarið hótað að reka alla þá sem það þiggja úr opinberum embættum í landinu, en 10% íbúa í Slóvakíu eru Ungverjar. === Þjóðfáni og skjaldarmerki === [[mynd:A Szent Korona elölről 2.jpg|thumb|Stefánskrónan er í skjaldarmerki landsins, en hana átti Stefán konungur á 11. öld. Hún er geymd í þinghúsinu í Búdapest, ásamt öðrum ríkisdjásnum.]] Þjóðfáni Ungverjalands er með þremur láréttum röndum: Rautt efst, hvítt fyrir miðju og grænt neðst. Rauði liturinn táknar blóðið sem úthellt var fyrir sjálfstæði landsins. Hvíti liturinn táknar hreinleika landsins. Græni liturinn stendur fyrir byltinguna á [[19. öldin|19. öld]]. Litirnir sem slíkir eru hins vegar miklu eldri og ná aftur til upphafs Ungverja sem þjóðar. Þrílita fánann notaði Matthías II. konungur fyrstur árið [[1608]], en hann laut þá Habsborgarkeisara. Hins vegar voru aðrir fánar einnig notaðir, sérstaklega meðan Ungverjaland var hluti af keisararíki Austurríkis. Þó héldust litirnir. Þegar keisararíkið leystist upp [[1918]] varð þríliti fáninn að ríkistákni. Þá var fáninn talsvert lengri en hann er í dag. [[1940]] var skjaldarmerki landsins sett í miðju fánans. Því merki var skipt út fyrir sósíalískt merki (hamar, ax, rauð stjarna) allt til [[1957]] er merkið hvarf aftur úr fánanum. [[1. október]] það ár var núverandi fáni (án tákns) tekinn í notkun. Þess má geta að þjóðfáni [[Tajikistan|Tadsikistan]]s er nákvæmlega eins, nema hvað hann er með gulu tákni fyrir miðju, rendurnar eru misbreiðar og fáninn er ívið lengri. Saga fánanna er auk þess gjörólík. [[Skjaldarmerki]] Ungverjalands er tvískiptur skjöldur með kórónu efst. Til hægri er patríarkakrossinn sem stendur á þrítindi. Tindarnir merkja fjöllin Tatra, Fatra og Matra. Tvö þau fyrrnefndu eru í Slóvakíu í dag. Páfinn léði Stefáni konungi krossinn árið [[1000]]. Fyrir miðju er gullkóróna, en hún bættist við skjaldarmerkið á [[17. öldin|17. öld]]. Til vinstri eru átta rauðar og hvítar rendur. Uppruni þeirra er óljós, en þær voru komnar fram á [[13. öldin|13. öld]]. Sumir vilja meina að hvítu rendurnar tákni hin fjögur höfuðfljót landsins: Dóná, Tisza, Drava og Sava. Efst er svo Stefánskórónan, en hún er konungskóróna Ungverjalands. Skjaldarmerki þetta hefur tekið talsverðum breytingum í gegnum tíðina. Núverandi merki var tekið upp [[1990]] eftir snarpar umræður á þinginu. === Hermál === Her Ungverjalands telur um 30 þús manns. Flestir eru í landhernum (rúm 23 þús), en um 7000 í flughernum. Konur eru 17% allra hermanna. Enginn er sjóherinn, enda liggur Ungverjaland ekki að sjó. Aðaltilgangur hersins er að tryggja varnir landsins á stríðstímum. Auk þess starfar herinn náið með herjum NATO, sem reyndar hefur gagnrýnt ungverska herinn fyrir að vera of veikburða til að sinna eigin vörnum ef stríð brytist út. Fjórum sinnum hafa Ungverjar sent herlið í friðargæslu til annarra landa. Til [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] 158 manns, til [[Afganistan]]s 205 manns og til [[Kosóvó]] 484 manns. Auk þess sendu Ungverjar herlið til [[Írak]]s, en kölluðu það til baka árið 2005. === Gjaldmiðill === Þrátt fyrir að vera í Evrópusambandinu er Ungverjaland með eigin mynt. Hún kallast forinta og filler (100 filler = 1 forinta). Forintan heitir eftir Florenus, myntinni sem borgríkið [[Flórens]] á Ítalíu gaf út fyrr á öldum. Karl Róbert af Anjou tók myntina upp í Ungverjalandi árið 1325 og þótti hún einn sterkasti gjaldmiðill Mið-Evrópu fram á 17. öld. Þótt landið yrði hluti af keisararíkinu Austurríki var haldið áfram að nota forintuna fram til [[1892]], en þá tók við ungverska krónan. Sökum óðaverðbólgu í [[Kreppan mikla|kreppunni miklu]] var krónan tekin úr umferð og penkö tekið upp. Þá náði óðaverðbólgan þvílíkum hæðum að gjaldmiðillinn varð verðlaus. Árið [[1946]] var forintan aftur tekin í notkun og styrktist hún mjög á tímum [[Kommúnismi|kommúnismans]]. Hún er enn gjaldmiðill landsins í dag. Ráðgert er að taka upp [[Evra|evruna]], en það verður ekki gert fyrr en í fyrsta lagi 2020, ef Ungverjaland uppfyllir þau efnahagslegu skilyrði sem fyrir því hafa verið sett. == Íbúar == [[mynd:Hungary topographic map.jpg|thumb|Kort af Ungverjalandi á ensku]] [[mynd:Pünkösdi pompa Körösfőn.jpg|thumb|left|Ungverjar í Rúmeníu í þjóðbúningum]] Ungverjar eru 10 milljónir talsins og hefur þeim fækkað hratt síðustu áratugi. [[1995]] voru íbúarnir um 10,3 milljónir. Mannfjöldaspár gera ráð fyrir að Ungverjum haldi áfram að fækka, og um miðja öldina verði þeir 9 milljónir sé litið til núverandi þróunar. Íbúaþéttleiki landsins, sé miðað við 10 milljónir íbúa, er 107,5 íbúar á km<sup>2</sup>. Stærsti hluti íbúanna eru Ungverjar (magyarar), eða 92,3%. Stærsti minnihlutahópurinn er [[Rómafólk]]ið (1,7%), öðru nafni sígaunar. Auk þess búa um 2,4 milljónir Ungverjar í nágrannalöndunum, aðallega í Rúmeníu austan landamæranna. === Tungumál === Þjóðtunga Ungverja er ungverska. Engin önnur tunga er viðurkennd sem ríkismál, þrátt fyrir fjölda minnihlutahópa í landinu. Utan við landsteinana er ungverska líka víða töluð í Rúmeníu, Slóvakíu og Serbíu, sem og í öðrum nágrannalöndum. Í Rúmeníu búa 1,4 milljónir Ungverja, en í Slóvakíu 520 þús (10% af slóvösku þjóðinni). === Trúarbrögð === Í manntali [[2001]] kom í ljós að tæplega 55% þjóðarinnar kenndu sig við [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjuna]]. Sú trú er í miklum meirihluta um allt miðbik og vesturhluta landsins. Um 16% játuðu [[Kalvínismi|Kalvínstrú]] og eru þeir austast í landinu og á nokkrum stöðum vestast. Fyrir [[Heimstyrjöldin síðari|heimsstyrjöldina síðari]] bjuggu um 800 þús [[gyðingar]] í Ungverjalandi. Í dag eru þeir ekki nema tæplega 49 þúsund. Í öðrum trúarhópum er talsvert færra. Um fjórðungur landsmanna játuðu hins vegar enga trú, eða slepptu því að nefna trúfélag. Í landinu er engin þjóðkirkja. == Menning == === Listir === [[mynd:Bartók Béla 1927.jpg|thumb|Bela Bartók árið 1927]] Þekktustu listamenn Ungverjalands eru án efa tónlistarmenn. Meðal helstu má nefna [[Franz Liszt]], [[Imre Kálmán]], [[Franz Lehár]], [[Ernő Dohnányi]], [[Zoltán Kodály]] og [[Béla Bartók]], en sá síðastnefndi var mikill safnari ungverskrar þjóðlagatónlistar. Blómaskeið ungverskra bókmennta er 19. öldin, en þá rituðu þjóðskáldin [[Mihály Vörösmarty]], [[János Arany]] og [[Sándor Petőfi]] helstu bókmenntalegi stórvirki Ungverja. [[Ferenc Molnár]] er helsta leikritaskáld og rithöfundur landsins á 20. öld. [[Miklós Barabás]] er helsti málari Ungverja, en hann var uppi á 19. öld. Margir þessara listamanna bjuggu erlendis, t.d. í Austurríki eða [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. === Vísindi === Af þekktum ungverskum vísindamönnum má nefna [[Albert Szent-Györgyi]] ([[Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði|Nóbelsverðlaun í læknisfræði]] [[1937]]), sem uppgötvaði [[C-vítamín]] og bjó til fyrstu gervivítamínin. [[Kálmán Tihanyi]] fann upp hitamyndavélina og plasmasjónvarpið. [[Leó Szilárd]] smíðaði fyrsta [[kjarnorkuver]]ið og fann upp [[Rafeindasmásjá|rafeindasmásjána]]. [[László Bíró]] fann upp Bírópennann. [[Edward Teller]] smíðaði fyrstu kjarnorkusprengjurnar (ásamt [[Robert Oppenheimer]]) og er faðir [[Vetnissprengja|vetnissprengjunnar]]. Ernö Rubik fann upp [[Rúbík-kubburinn|Rúbík-kubbinn]]. === Matargerð === {{Aðalgrein|Ungversk matarmenning}} [[mynd:Gulyas080.jpg|thumb|Gúllasið er þjóðarréttur]] Ungversk matargerð einkennist mikið af bændasamfélagi ungversku sléttunnar áður fyrr. Þekktasti rétturinn er án efa [[gúllas]]ið (gulyas á ungversku), en það er heiti á sérstökum súpum með ýmsu kjöti. Í þær er oft sett [[paprika]] og því eru súpurnar gjarnan sterkar. Gúllasið er til í ýmsu formi og var á 19. öld undirstöðufæða ungverskra hermanna (kallaðist gúllaskanóna). Ungverjaland er einnig þekkt fyrir hinar ýmsu pylsutegundir, en vissar borgir og landshlutar eiga sér oft sínar einkennispylsur. Víða um landið eru góð vínræktarsvæði, þótt ungversk vín séu minna þekkt en mörg önnur evrópsk vín. Þeirra helst er Tokaj-vínið sem framleitt er norðaustast í landinu og að einhverju leyti af Ungverjum í Slóvakíu. Tokaj-vínin voru á borðum við konungshirðir víða í Evrópu á 19. öld. === Íþróttir === Þjóðaríþrótt Ungverja er [[knattspyrna]]. Landsliðið hefur þrisvar orðið Ólympíumeistari í knattspyrnu á [[Ólympíuleikar|sumarólympíuleikum]] ([[Sumarólympíuleikarnir 1952|1952]], [[Sumarólympíuleikarnir 1964|1964]] og [[Sumarólympíuleikarnir 1968|1968]]). Það hefur níu sinnum keppt í úrslitakeppni HM og tvisvar komist í úrslitaleikinn. [[1938]] tapaði liðið fyrir Ítalíu og [[1954]] fyrir Þjóðverjum. Gullaldarár ungverskrar knattspyrnu voru frá fjórða áratug 20. aldar til sjöunda áratugarins. Helsti knattspyrnumaður Ungverja var [[Ferenc Puskás]] sem lék eingöngu með [[Honvéd]] í Búdapest og [[Real Madrid]]. Sigursælasta félagsliðið er [[Ferencváros Búdapest]] sem 28 sinnum hefur orðið ungverskur meistari. Liðið komst einu sinni í úrslit í Evrópukeppni bikarhafa (1975), en tapaði þá fyrir [[FC Dynamo Kyiv|Dynamo Kiev]]. [[Handbolti]] er einnig mikið leikinn í Ungverjalandi. Lið eins og KC Veszprém og SC Szeged eru þekkt í Evrópu. Tvær þekktar kappakstursbrautir eru í landinu. Á Hungaroring er keppt í [[Formúla 1|Formúlu 1]], en á Pannoniaring á [[mótorhjól]]um. [[Íshokkí]] er vaxandi íþrótt í Ungverjalandi. Árið [[2009]] tryggði landsliðið sér þátttökurétt í HM í fyrsta sinn í 70 ár. === Helgidagar === Ólíkt öðrum löndum eru þrír þjóðhátíðardagar í Ungverjalandi, allt eftir tilefni. 15. mars er haldið upp á marsbyltinguna, 20. ágúst uppá stofnun ríkisins og 23. október uppá byltingardaginn gegn kommústastjórninni 1956. Auk neðangreindra helgidaga voru nokkrir í viðbót á tímum kommúnismans, en þeir voru afnumdir við stofnun lýðveldisins 1989. Opinberir helgidagar í Ungverjalandi: {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur || |- | [[15. mars]] || Þjóðhátíðardagur|| Marsbyltingin 1848 |- | Breytilegt að vori || [[Páskar]] || Sunnudagur og mánudagur |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagur || Innganga landsins í Evrópusambandið 2004 |- | Breytilegt að vori || [[Hvítasunna]] || Sunnudagur og mánudagur |- | [[20. ágúst]] || Þjóðhátíðardagur || Stofnun konungsríkisins, dagur heilags Stefáns |- | [[23. október]] || Þjóðhátíðardagur || Uppreisnin 1956 og stofnun lýðveldisins 1989 |- | [[1. nóvember]] || [[Allraheilagramessa]]|| |- | [[25. desember|25.]] og [[26. desember]] || [[Jól]] || |} == Tilvísanir == {{Reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Ungarn|mánuðurskoðað=september|árskoðað=2012}} * {{wpheimild|tungumál=en|titill=Hungary|mánuðurskoðað=september|árskoðað=2012}} == Tenglar == * [http://www.kormany.hu/en Ríkisstjórn Ungverjalands] * [http://gotohungary.com/ Opinber ferðavefur] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Atlantshafsbandalagið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} {{Gæðagrein}} [[Flokkur:Ungverjaland| ]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] 86zv1iw6dc3sry9p2hkqtr4jk8dwn5x Austurríki 0 4252 1764105 1763534 2022-08-08T14:44:38Z Akigka 183 /* Heiti */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Austurríki | nafn_á_frummáli = Republik Österreich | nafn_í_eignarfalli = Austurríkis | fáni = Flag of Austria.svg | skjaldarmerki = Austria Bundesadler.svg | staðsetningarkort = EU-Austria.svg | tungumál = [[þýska]] | höfuðborg = [[Vín (borg)|Vín]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Austurríkis|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Alexander Van der Bellen]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Austurríkis|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Karl Nehammer]] | ESBaðild = 1. janúar 1995 | stærðarsæti = 113 | flatarmál = 83.879 | hlutfall_vatns = 0,84 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 97 | fólksfjöldi = 8.935.112 | íbúar_á_ferkílómetra = 106 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = Ríkisstofnun | dagsetning1 = [[27. júlí]] [[1955]] | VLF_ár = 2018 | VLF = 461,432 | VLF_sæti = 42 | VLF_á_mann = 51.936 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL = {{hækkun}} 0.922 | VÞL_sæti = 18 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Land der Berge, Land am Strome]] | tld = at | símakóði = 43 }} '''Austurríki''' ([[þýska]]: ''Österreich'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] í [[Austur-Alpar|Austur-Ölpunum]]. Hálendi [[Alparnir|Alpafjallanna]] einkennir landslag Austurríkis en í norðri og suðri eru [[Bæheimsskógur]] og [[Pannóníska sléttan]]. Landið er [[sambandslýðveldi]] níu sambandsríkja. Höfuðborg þess er [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Austurríki á landamæri að [[Þýskaland]]i í norðvestri, [[Tékkland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í norðaustri, [[Ungverjaland]]i í austri, [[Slóvenía|Slóveníu]] og [[Ítalía|Ítalíu]] í suðri, og [[Sviss]] og [[Liechtenstein]] í vestri. Landið er tæplega 84 þúsund ferkílómetrar að stærð og þar búa um 9 milljónir.<ref>{{Cite journal |last=Hanes |first=D.M. |date=1994-09-01 |title=Studies of granular flow down an inclined chute. Quarterly technical progress report: Year four, Quarter two, 13 March--12 June 1994 |doi=10.2172/10182964 |url=http://dx.doi.org/10.2172/10182964}}</ref> Landið varð til undir lok fyrsta árþúsundsins úr landsvæðunum [[Pannóníumörk]] og [[Ungverska mörk|Ungversku mörk]] innan [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Upphaflega var landið [[markgreifi|markgreifadæmi]] sem heyrði undir [[Bæjaraland]]. Árið 1156 var landið gert að [[hertogadæmið Austurríki|hertogadæmi]] og árið 1453 að [[erkihertogadæmið Austurríki|erkihertogadæmi]]. Á 16. öld varð Vínarborg höfuðborg keisaradæmisins og Austurríki varð þannig heimaland [[Habsborgarar|Habsborgara]] (sem upprunalega voru frá Sviss). Eftir [[upplausn Heilaga rómverska ríkisins]] 1806 gerðist Austurríki sjálft [[Austurríska keisaradæmið|keisaradæmi]]. Þetta ríki varð stórveldi í Evrópu og leiðandi innan [[Þýska sambandið|Þýska sambandsins]]. Eftir ósigur í [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríði Prússlands og Austurríkis]] 1866 var sambandið leyst upp og [[Austurríki-Ungverjaland]] varð til. Eftir [[morðið á Franz Ferdinand]] erkihertoga árið 1914, lýsti [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]] keisari [[Serbía|Serbíu]] stríði á hendur sem þróaðist síðan út í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Ósigur keisaradæmisins og upplausn í kjölfarið varð til þess að Austurríki varð [[lýðveldi]] árið 1919. Á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] fór andstaða við þingræði vaxandi og lyktaði með valdatöku [[fasismi|fasista]] undir stjórn [[Engelbert Dollfuss]] 1934. Ári áður en [[síðari heimsstyrjöld]] braust út var landið [[innlimun Austurríkis|innlimað]] í [[Þriðja ríkið]]. Eftir [[frelsun Austurríkis]] 1945 tók við langt hernámstímabil [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]]. Landið fékk aftur sjálfstæði árið 1955. Austurríki býr við [[þingræði]] og [[fulltrúalýðræði]] með [[forseti Austurríkis|forseta]] sem kosinn er í almennum kosningum og [[kanslari Austurríkis|kanslara]] sem stjórnarleiðtoga. Helstu borgir landsins fyrir utan Vín eru [[Graz]], [[Linz]], [[Salzburg]] og [[Innsbruck]]. Austurríki hefur lengi verið [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)|eitt af ríkustu löndum heims]] miðað við landsframleiðslu á mann og var í 18. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðavísitölunnar]] árið 2019. Austurríki hefur verið aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1955 og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] frá 1995. [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]] og [[Samtök olíuframleiðsluríkja]] eru með höfuðstöðvar í Vín. Austurríki er stofnaðili að [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni og [[Interpol]]. Landið undirritaði [[Schengen-samkomulagið]] 1995 og tók upp [[evra|evruna]] 1999. == Heiti == Austurríki hefur í gegnum aldirnar verið nefnt nokkrum nöfnum. Allt til 8. aldar hét það ''Marchia Orientalis'', þ.e. Austurmörk (''Ostmark'').<ref>''Online Etymological Dictionary,'' "[http://www.etymonline.com/index.php?search=Austria&searchmode=none Austria]"</ref> Landið var í austur frá hinu forna Frankaríki [[Karlamagnús]]ar. Orðið „mörk“ var gjarnan notað yfir landsvæði á jaðri ríkis (sbr. Mark Brandenburg, [[Danmörk]] og svo framvegis). Í í skjali [[Ottó 2. keisari|Ottós 2. keisara]] frá [[976]] nefnir hann héraðið ''Ostarichi'', sem bókstaflega merkir „ríkið í austri“ (Austurríki), enda var það í austur frá þýska ríkinu.<ref name="University of Klagenfurt">{{cite web|url=http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|title=University of Klagenfurt|access-date=2 October 2009|archive-url=https://web.archive.org/web/20110513121957/http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|archive-date=13 May 2011|url-status=live|df=dmy-all}}</ref><ref>{{cite book| editor1-last=Bischof| editor1-first=Günter| editor-link=Günter Bischof| editor2-last=Pelinka| editor2-first=Anton| editor2-link=Anton Pelinka| title=Austrian Historical Memory and National Identity| publisher=Transaction Publishers| place=New Brunswick| date=1997| isbn=978-1-56000-902-3| url=https://books.google.com/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34| pages=20–21| access-date=14 June 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180614144308/https://books.google.de/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34&lpg=PA92#v=onepage| archive-date=14 June 2018| url-status=live| df=dmy-all}}</ref> Þetta er heitið sem festist í norðurgermönskum málum (til dæmis [[Íslenska|íslensku]] og [[Danska|dönsku]]). Þaðan kemur einnig franska heitið en í bjagaðri mynd (''Autriche''). Úr ''Ostarichi'' varð til þýska heitið ''Österreich'', enda hefur það sömu merkingu. Á [[Latína|latínu]] fékk landið nafnið ''Austria'' frá 12. öld, en latína var diplómata- og fræðimál Evrópu allt til [[Siðaskiptin|siðaskipta]]. Ýmis mál hafa tekið upp þetta heiti, svo sem [[enska]], [[ítalska]], [[spænska]] og [[gríska]]. Nokkur önnur heiti hafa verið notuð en þau voru öll skammlíf. Þar má nefna ''Ostland'' (Austurland), ''Osterland'' og fleiri. == Saga Austurríkis == === Landnám === Til forna lögðu Rómverjar undir sig langmestan hluta Austurríkis. Aðeins nyrsti hlutinn, norðan Dónár, tilheyrði [[Germanir|Germönum]]. Við endalok Rómaveldis óðu Vestgotar, Austgotar og Alemannar yfir landið en enginn þessara þjóðflokka settist þar að. Á sjöttu öld fluttu Bæverjar til landsins úr norðri en Alemannar settust að vestast í Vorarlberg. Eftir það fluttu [[Slavar]] einnig í einhverjum mæli til landsins úr austri. Árið 600 stofnuðu Slavar fyrsta sjálfstæða slavaríkið í Evrópu ([[Karantanía]]) en það náði inn í suðurhluta núverandi Austurríkis ([[Kärnten]] og [[Steiermark]]). Þetta ríki liðaðist sundur á 8. öld og varð loks hluti hins mikla Frankaríkis. Á tímum [[Karlamagnús]]ar hófst landnám Germana á þessum slóðum, en Ungverjar eyðilögðu það jafnharðan. Eftir að [[Ottó I (HRR)|Ottó I]] keisari vann lokasigur á Ungverjum árið [[955]], hófst nýtt landnám Bæverja sem komu nú frá [[Bæjaraland]]i í vestri. Árið [[976]] hlaut Leopold frá Bæjaralandi, af ættinni Babenberg, allt svæðið að léni frá [[Ottó III (HRR)|Ottó III]] keisara. Það var þá kallað Ostarichi, sem seinna breyttist í Österreich. Austurríki féll því undir stjórn Bæjaralands en bæði löndin voru greifadæmi í hinu heilaga rómverska keisaradæmi. === Uppgangur Habsborgara === Á tímum Babenberg-ættarinnar var landið rutt og þar myndaðist heildstætt samfélag. Babenberg-ættin réð einnig Bæjaralandi og voru bæði greifadæmin undir sömu stjórn. En [[1156]] aðskildi [[Friðrik Barbarossa]] keisari bæði löndin og breytti Austurríki í hertogadæmi. Með þessum gjörningi hófst saga Austurríkis sem eigið landsvæði innan hins [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]], enda var það þá laustengt sambandsveldi margra hertogadæma. Fyrsti hertoginn hét [[Hinrik Jasormimgott|Hinrik]], með viðurnefnið Jasormimgott. Hann gerði borgina Vín að aðsetri sínu, en síðan þá hefur Vín verið höfuðstaður Austurríkis. Á tíma Hinriks hertoga varð Steiermark hluti af Austurríki en einnig landsvæði sem í dag eru hluti af Slóveníu. Þegar Friðrik II hertogi féll í orrustu [[1246]], dó Babenberg-ættin út. Þá hófst valdabarátta um héraðið, sem var nokkurn veginn stjórnlaust næsta áratuginn. Ottókar II, konungur [[Bæheimur|Bæheims]], náði völdum [[1256]] en hann féll í orrustu [[1278]] gegn [[Rúdolf I (HRR)|Rúdolf af Habsborg]]. Þar með náði Habsborgarættin völdum í Austurríki sem ríkjandi hertogar og héldu þeim í 640 ár, allt til 1918. === Erkihertogadæmið === Árið [[1335]] féll Kärnten í hendur Habsborgara og [[1363]] Týról. Þar með var Austurríki orðið að stóru hertogadæmi og náði vel út yfir núverandi landmæri. Þetta þótti þá vera allstórt svæði og [[1379]] var hertogadæminu skipt upp í þrjá hluta. * Neðra-Austurríki (Ober – og Niederösterreich) * Innra-Austurríki (Steiermark, Kärnten, Krain, Istría og Tríest) * Austurríki nær (Týról og Vorarlberg, ásamt löndum í Elsass og Württemberg) Þetta leiddi til mikilla erja á allri [[15. öldin]]ni, enda voru erfingjarnir margir og löndin góð. Austurríki sameinaðist ekki aftur fyrr en [[1493]] er Friðrik V. hertogi erfði alla hlutana. Friðrik var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis á miðri 15. öld. Nokkrir hertogar Habsborgara höfðu áður verið kjörnir konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmiss en með Friðrik, sem kallaðist [[Friðrik III (HRR)|Friðrik III]], myndaðist nær óbrotin lína Habsborgara sem konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis, allt til upplausnar þess [[1806]]. Friðrik hóf Austurríki upp sem erkihertogadæmi innan ríkisins strax árið eftir kjör sitt sem konungur. Þannig stóð erkihertogadæmið Austurríki jafnfætis við kjörfurstadæmin, með þeirri undantekningu að erkihertoginn hafði ekki kjörgengi í konungskjöri. Sem erkihertogadæmi varð Austurríki hins vegar sjálfstætt ríki í ríkinu. === Stórveldi === [[1477]] kvæntist hertoginn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian]] Maríu frá [[Búrgund]]. Maximilian varð síðan keisari [[1493]] og erfði Habsborg því Búrgúnd. Eftir að sonur hans, Filippus, kvæntist Jóhönnu af Kastilíu og Aragon, [[1496]], eignaðist Habsborgarveldið [[Spánn|Spán]] og þar með nýju löndin í [[Ameríka|Ameríku]] en einnig Napólíríkið, [[Sikiley]] og [[Sardinía|Sardiníu]]. Þegar [[Karl V (HRR)|Karl V]]. varð keisari [[1519]] stóð Habsborg á hátindi veldis síns. Austurríki var hluti af stórveldi. Karl V. hafði þó ekki mikinn áhuga á að hafa ríkið áfram á einni hendi. Strax [[1521]] skildi hann Austurríki frá og gaf það bróður sínum, Ferdinand I. Síðar gaf hann syni sínum Spán (ásamt [[Niðurlönd]]um og Ameríku). [[1526]] töpuðu Ungverjar orrustu við Ósmanna (Tyrki) og erfði Ferdinand þá Ungverjaland og Bæheim, ásamt Mæri, Sílesíu og Lausitz. Hins vegar varð Ferdinand í staðinn að fást við Tyrki. Árið 1538 var konungsríkinu Ungverjalandi skipt í þrennt: * Meginhluti landsins hélst undir krúnu Austurríkis * Austurhluti landsins féll í hendur Tyrkjum * Siebenbürgen ([[Rúmenía|í Rúmeníu]]) stjórnuðu ungverskir aðalsmenn, utan áhrifasvæðis Austurríkis Árið [[1556]] sagði Karl V. af sér og settist í helgan stein. Þar með skiptist Habsborg í tvær nýjar ættir, spænsku ættin og austurrísku ættina. Allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis eftir þetta voru af austurrísku ættinni. === Siðaskipti og Tyrkjaógnin === [[Mynd:Siege of Vienna 1529 by Pieter Snayers.jpeg|thumb|Tyrkir sitja um Vín 1529]] Þegar [[siðaskiptin]] hófust snemma á [[16. öldin|16. öld]] fór nýja trúin eins og eldur í sinu um gjörvallt Austurríki. Aðallinn og keisarinn viðhéldu kaþólskunni en ekki kom til átaka eða uppþota í ríkinu. Ef til vill átti óttinn við Tyrki einhvern þátt í því að þjappa íbúum Austurríkis saman. [[1529]] voru Tyrkir komnir að borgarmörkum Vínar. Þann [[27. september]] hófu þeir umsátur um borgina undir forystu soldánsins [[Súlíman I]]. Íbúar Vínar voru skelfingu lostnir. Margir íbúar Vínar flúðu en á hinn bóginn tókst nokkur þúsund hermönnum hins heilaga rómverska keisaradæmis og Spánar að komast til borgarinnar áður en umsáturshringurinn lokaðist. Tyrkir voru hins vegar með nær 250 þúsund manna lið. Eftir nokkra bardaga ákvað Súlíman að hætta umsátrinu sökum versnandi veðurs en vetur var í nánd og birgðaflutningar erfiðir. Þann [[14. október]] hurfu Tyrkir úr landi. Þeir birtust aftur [[1532]] en þá hafði Karli V. tekist að safna miklu liði. Súlíman réðist því ekki á Vín, heldur rændi og ruplaði í Steiermark og hvarf á braut á ný. Árið [[1600]] hóf [[kaþólska kirkjan]] gagnsiðbótina í Austurríki, heldur seinna en víða annars staðar í þýska ríkinu. Gagnsiðbótin var hins vegar mjög grimmileg og árangurinn eftir því. Á skömmum tíma tókst að snúa meirihluta íbúa Austurríkis til kaþólsku á ný. Þar af leiðandi tók landið þátt í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] og barðist með Bæjurum gegn siðaskiptamönnum og gegn [[Svíþjóð|Svíum]]. === Síðara umsátur Tyrkja === [[Mynd:TB Ausfall.jpg|thumb|Orrustan um Vín]] [[1683]] birtust Tyrkir aftur við borgardyr Vínar. Að þessu sinni undir forystu stórvesírsins [[Kara Mústafa]]. [[14. júlí]] var umsáturshringur lagður um borgina. Meðan Vín var þannig einangruð frá umheiminum, lögðu Tyrkir nágrenni borgarinnar í rúst, sem og Neðra-Austurríki. Mörgum borgum var eytt og íbúar þeirra stráfelldir. Þrátt fyrir ákafar árásir á Vín náðu Tyrkir ekki að komast inn fyrir borgarmúrana. Í [[ágúst]] hafði [[Leopold I (HRR)|Leopold I]]. keisari safnað nægu liði til að þramma til Vínar. Með í för voru hermenn frá Bæjaralandi, Frankalandi, Saxlandi, Sváfalandi og [[Feneyjar|Feneyjum]]. Einnig mætti pólskur her til Vínar. Sobieski konungur var aðalherstjórnandi kristna hersins. Þann [[12. september]] hófst stórorrusta við Tyrki í Kahlenberg við Vín. Meðan sú orrusta stóð yfir gerði herinn í Vínarborg útrás og réðst á Tyrki. Eftir tólf tíma bardaga létu Tyrkir undan síga og flúðu af vettvangi. Vín var þannig bjargað, en reyndar er talið að þessi sigur á Tyrkjum hafi bjargað Austurríki öllu. Í kjölfarið voru háðar tvær styrjaldir við Tyrki á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Hin fyrri fór fram [[1683]]-[[1699]] en í henni var Evgen prins af Savoy mjög sigursæll. Austurríki vann þá lönd á Balkanskaga þar sem í dag eru hlutar Slóveníu og [[Króatía|Króatíu]]. === Spænska og austurríska erfðastríðin === [[Mynd:Maria Theresia10.jpg|thumb|María Teresa. Málverk eftir Martin van Meytens.]] Árið [[1701]] hófst [[spænska erfðastríðið]]. Ýmsir gerðu tilkall til spænsku krúnunnar við andlát [[Karl 2. Spánarkonungur|Karls II]]. konungs, en hann var síðasti erfingi spænsku Habsborgaranna. [[Jósef I (HRR)|Jósef I.]] keisari gerði tilkall til krúnunnar fyrir hönd Austurríkis, en eftir mikla bardaga hlaut Filippus V. frá Frakklandi hnossið. Stríðinu lauk með friðarsáttmálanum í [[Utrecht]] [[1713]]. Eftir fleiri Tyrkjastríð [[1714]]-[[1718|18]] lagði Austurríki undir sig landsvæði í norðurhluta [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] og [[Serbía|Serbíu]] og nokkur fleiri. Habsborgaraveldið náði því mestri útbreiðslu sinni eftir að Spánn var skilinn frá. Árið [[1711]] tók [[Karl VI (HRR)|Karl VI.]] við sem keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis. Honum var strax ljóst að hann yrði síðasti Habsborgarinn í karllegg og hafði áhyggjur af framtíð Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. Því bjó hann til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir keisaradæmið, en í henni kvað svo á að keisaraembættið mætti erfast til dætra í Austurríki. Karl lést [[1740]]. Sökum þess að engin önnur lönd innan hins heilaga rómverska keisaradæmis, né heldur kjörfurstarnir, viðurkenndu stjórnarskrá Karls VI um erfðir kvenna, braust út stríð um krúnu Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik mikli]] Prússakonungur réðst inn í Sílesíu og hertók landsvæðið. Hann gerði bandalag við kjörfurstann af Bæjaralandi, sem í kjölfarið var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis sem [[Karl VII (HRR)|Karl VII]]. Prússar, Bæjarar og Frakkar börðust gegn Austurríki en Englendingar og Hollendingar veittu Austurríkismönnum mikinn stuðning. Karl VII. lést [[1745]] og þá var leiðin greið fyrir elstu dóttur Karls VI., [[María Teresa|Maríu Teresu]]. Hún var krýnd sem erkihertogaynja af Habsborg og drottning Ungverjalands, en eiginmaður hennar, [[Frans I (HRR)|Frans I]]., var krýndur sem keisari ríkisins. Enn var þó barist í stríðinu til [[1748]]. [[Sjö ára stríðið]] [[1756]]-[[1763|63]] breytti engu um Sílesíu eða önnur landamæri Austurríkis. === Evrópumál === Jósef II. tók við af móður sinni sem erkihertogi af Austurríki 1780. Hann var mjög framfarasinnaður og vildi allt fyrir fólkið gera. [[1785]] stakk hann upp á því að fá að skipta á austurrísku Niðurlöndum (þ.e. [[Belgía|Belgíu]]) fyrir Bæjaraland, þannig að Bæjaraland og Austurríki myndu sameinast í eitt ríki, en hið heilaga rómverska keisaradæmi hlyti Niðurlönd. Kjörfurstarnir höfnuðu hins vegar tillögunni. Á hinn bóginn tók Jósef þátt í skiptingu [[Pólland]]s [[1772]], [[1793]] og [[1795]] (ásamt [[Prússland]]i og [[Rússland]]i). Þar fékk Austurríki stóran hluta landsins, allt norður til [[Varsjá]]r en Pólland þurrkaðist út af landakortinu. [[Franska byltingin]] skók Evrópu [[1789]]. Strax árið [[1794]] hertók franskur byltingarher Niðurlönd Habsborgara (þ.e. Belgíu). === Napoleonsstríðin === Austurríki tók þátt í bandalaginu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] þegar árið [[1799]] til að stemma stigu við yfirgangi [[Frakkland]]s. Þrátt fyrir það stóðu Austurríkismenn einir gegn Napóleon í orrustunni við Marengo og við Hohenlinden árið [[1800]] og biður ósigur í bæði skiptin. Við það unnu Frakkar lönd við Rínarfljót. Eftir sigur Frakka í þríkeisaraorrustunni miklu við [[Leipzig]] [[1805]] komust þeir til Vínarborgar og tóku borgina. Við það tækifæri missti Austurríki lönd sín á [[Ítalía|Ítalíu]] (til dæmis Feneyjar). Frakkar yfirgáfu borgina hins vegar skjótt aftur. Þegar hið heilaga rómverska keisaradæmi var lagt niður [[1806]] eftir þrýsting frá Napoleon, var Frans II. ríkjandi keisari. Strax á sama ári lýsti hann yfir stofnun keisaradæmis í Austurríki. Segja má að þetta hafi verið stofndagur Austurríkis sem óháðs og frjáls ríkis, þrátt fyrir að nær allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis hafi verið af ætt Habsborgara og oftast setið í Vín síðan á 15. öld. Nýja keisaradæmið stóð til 1918. Aftur var myndað bandalag gegn Napóleon. Austurríki tók hins vegar ekki þátt í neinum orrustum fyrr en [[1809]]. Á því ári biðu þeir ósigur fyrir Napóleon í orrustunum við Abensberg, Eggmühl og [[Regensburg]]. Austurríski herinn flúði til Bæheims og Napóleon þrammaði til Vínar. Frakkar skutu á borgina og hertóku hana í einni svipan í [[maí]]. Við svo búið sneri austurríski herinn aftur frá Bæheimi. Í orrustunni við Aspern (nálægt Vín) sigruðu Austurríkismenn og hröktu Frakka burt úr landinu á næstu mánuðum. Þetta var fyrsti stóri ósigur Napóleons á ferli sínum. Fyrir vikið hélt Austurríki sjálfstæði sínu. [[1813]] dró til þjóðarorrustunnar miklu við Leipzig. Þar mættust Frakkar og Bandamenn (Austurríki, Prússland, Rússland og Svíþjóð). Orrustan stóð yfir í þrjá heila daga og lauk með ósigri Napóleons. Þetta var síðasta orrusta Austurríkismanna gegn honum. Þeir komu ekki við sögu við lokaósigur Napóleons í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]]. === Vínarfundurinn === [[Mynd:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|Metternich fursti]] Eftir fall Napóleons var nauðsynlegt að skipa ríkjum og landamærum í Evrópu upp á nýtt. Haldin var viðamikil ráðstefna í Vín að boði Frans I. keisara, en fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]]. Ráðstefnan hófst [[18. september]] [[1814]] og kallast [[Vínarfundurinn]] (þ. ''Wiener Kongress''). Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá Rússlandi, Bretlandi, Austurríki, Prússlandi, Frakklandi, Kirkjuríkinu og mörgum öðrum smærri ríkjum. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Viðræður og samningar gengu hægt. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napóleon úr útlegð frá Elbu og safnaði liði á ný. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]]. Aðeins níu dögum síðar, [[18. júní]], var Napóleon sigraður á ný í stórorrustunni við Waterloo. Fyrir Austurríki hafði ráðstefnan mikil áhrif. Landið missti Niðurlönd og eignir við ofanvert Rínarfljót. Á hinn bóginn fékk Austurríki að halda Galisíu (suðurhluti Póllands). Landið fékk auk þess Illyríu og Salzburg. Austurríki varð eftir sem áður stórveldi í Evrópu. Eitt það síðasta sem Vínarfundurinn gerði var að stofna [[þýska sambandið]] úr leifum þýskra furstadæma, hertogadæma og konungsríkja. Austurríki varð leiðandi afl í þessu nýja ríkinu en stóð samt fyrir utan það sem eigið keisaraveldi. Austurríki stóð til að mynda utan við tollabandalag nýja ríkisins. [[Bismarck]] leysti þetta þýska samband upp árið [[1866]]. === Byltingar === Samhliða aukinni [[iðnvæðing]]u og fjölgun í röðum nýrrar verkamannastéttar jukust stjórnmálaleg átök í Austurríki. Þetta var einnig tími [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Um miðja [[19. öldin]]a voru mótmælin í hámarki en sökum þess að Austurríki var fjölþjóðaríki, náðu mótmælendur ekki að skipuleggja sig eins vel og víða annars staðar. Á byltingarárinu [[1848]] kom til víðtækra mótmælaaðgerða, en þær voru allar barðar niður. Á hinn bóginn sá keisari að friða þurfti lýðinn. Því var Metternich fursti rekinn úr embætti, enda var hann mjög íhaldssamur á gamla kerfið og mikill harðlínumaður. Þann [[22. júlí]] fundaði fyrsta austurríska þingið í nútíma-formi í Vín. Ekkert þinghús var til staðar og því var fundað í reiðskóla til að byrja með. Þótt tekist hefði að friða íbúa móðurlandsins í bili, braust út bylting í öðrum hlutum ríkisins. Á Norður-Ítalíu barði herinn niður byltingu. Í Ungverjalandi var vilji til að losna frá Austurríki og dreginn saman mikill her. Austurríski herinn neitaði hins vegar að fara austur og því lýstu Ungverjar sig úr sambandi við keisarann. Íbúar Vínar studdu yfirmenn hersins og gerð var aðför að keisara og ríkisstjórn, sem yfirgáfu borgina og flúðu til borgarinnar Olomouc í Mæri (Tékklandi). Þar sagði [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand I. keisari]] af sér en frændi hans, [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]], tók við sem nýr keisari. Keisarasinnar söfnuðu liði og hófu gagnbyltingu. [[1. nóvember]] hertóku þeir Vín í miklum bardögum þar sem 2000 manns týndu lífi. 24 leiðtogar byltingarmanna voru teknir af lífi. Þar með var endir bundinn á byltinguna. Aðeins með aðstoð Rússa tókst að vinna Ungverjaland á ný. Eftir þetta tók Frans Jósef I. keisari sér nánast einræðisvald. === Ítalía og þýska stríðið === Árið [[1859]] hófu Ítalir, undir forystu [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]]s, að sameina sjálfstæð lönd og greifadæmi á Ítalíuskaga. Þeir sigruðu Austurríki í orrustunni við Solferino og Magenta. Við tapið missti Austurríki nokkur lönd, svo sem [[Langbarðaland]]. Ítalía varð svo sjáfstætt konungsríki [[1861]]. Einnig varð mikill órói í þýska sambandinu. Austurríki var ávallt leiðandi afl í því, þar til Bismarck komst til valda í Prússlandi. Þegar Bismarck hertók [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík og Holtsetaland]], deildi hann yfirráðum þessara héraða með Austurríki. Prússland réði yfir Slésvík en Austurríki yfir Holtsetalandi. Þegar Bismarck síðan hertók Holtsetaland [[1866]] sagði Austurríki Prússlandi [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríð á hendur]]. [[3. júlí]] það ár var barist við Königgrätz í Bæheimi. Við hlið Austurríkis börðust Saxar, Bæjarar og nokkur önnur þýsk héruð, sem einnig vildu stöðva framgang Prússlands. Prússar sigruðu hins vegar í orrustunni og urðu leiðandi afl í Þýskalandi. Þýska sambandið var lagt niður. Aðeins fimm árum síðar varð Prússland keisaraveldi og hafði þá sameinað mestan hluta Þýskalands. Austurríki var ekki með í því keisaraveldi. Þar með hafði Austurríki misst bæði lönd, völd og virðingu, þrátt fyrir að vera enn eigið keisararíki. Frans Jósef I. var niðurlægður. Ári síðar stofnaði hann austurríska-ungverska sambandsríkið og var krýndur konungur Ungverjalands [[8. júní]] [[1867]]. Eftir það var Ungverjaland ekki lengur hluti af keisaradæminu. Hins vegar tilheyrðu Bæheimur, Mæri, Galisía, vesturhluti Rúmeníu, Slóvenía og Króatía keisaradæminu. === Serbíukrísan === [[Mynd:Gavrilo Princip assassinates Franz Ferdinand.jpg|thumb|Morðið á krónprinsinum Frans Ferdinand og eiginkonu hans]] [[1878]] hertók Austurríki alla Bosníu og Hersegóvínu, en þau lönd höfðu tilheyrt Tyrkjum. [[1908]] voru þau innlimuð Austurríki. Meðan Frans Jósef keisari reyndi að meðhöndla þegna sína hvarvetna í ríkinu á grundvelli jafnréttis, leyndi ríkisarfinn, Frans Ferdinand, ekki skoðunum sínum um að Slavar og Ungverjar væru annars flokks þegnar. [[1914]] heimsóttu hann og eiginkona hans borgina [[Sarajevó]] í Bosníu. Mörgum þjóðernissinnum þar í borg, sem vildu sameina Suður-Slava í eitt ríki, fannst heimsókn þessi ögrun og þegar Frans Ferdinand og kona hans óku gegnum Sarajevó þann [[28. júní]] skaut Gavrilo Princip, serbneskur þjóðernissinni, þau til bana Austurríkismenn urðu æfir. Stjórnin kenndi ríkisstjórn Serbíu um verknaðinn. [[23. júlí]] setti Austurríki stjórn Serbíu úrslitakosti sem þeir síðarnefndu gátu ekki uppfyllt að öllu leyti. Eftir að keisari Þýskalands hafði staðfest stuðning við Austurríki, lýsti Austurríki stríði á hendur Serbum [[28. júlí]]. Þar með hófst [[heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldin fyrri]]. === Heimstyrjöld === [[Mynd:Erzherzog Thronfolger Karl Franz Josef.jpg|thumb|[[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]] var síðasti keisari Austurríkis]] Austurríki reið ekki feitum hesti frá hernaði sínum í styrjöldinni. Þeir börðust aðallega í Galisíu (núverandi Póllandi), við landamærin að Ítalíu og á Balkanskaga. Rússar náðu að hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja burt úr Galisíu. Á Balkanskaga voru Serbar mjög aðgangsharðir og hröktu Austurríkismenn burt. Það var einungis á landamærum Ítalíu sem Austurríkismönnum tókst að halda stöðu sinni. Árið [[1916]] lést Frans Jósef I. keisari og við tók [[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]]. Hann kallaði saman ríkisráðið, sem tjáði honum hugmyndir sínar um framtíð Austurríkis. Ungverjaland og Balkanskagi voru ekki hluti af þeim hugmyndum og því ljóst fyrir stríðslok að Austurríki myndi brátt líða undir lok sem fjölþjóðaríki. Karl hvatti því hinar ýmsu þjóðir ríkisins til að mynda eigin stjórn, sem myndi lúta stjórninni í Vín. Þjóðirnar settu sér sínar eigin stjórnir, en hugðust hins vegar lýsa yfir sjálfstæði. Í stríðslok lágu Þýskaland og Austurríki efnahagslega í rústum. Því tók þjóðarráð Austurríkis til bragðs að mynda nýja stjórn, í [[október]] [[1918]], án aðkomu Karls I. keisara. [[11. nóvember]] leysti Karl því keisara- og konungdæmið Austurríki-Ungverjaland upp og [[12. nóvember]] var lýðveldið Austurríki formlega stofnað. Karl sagði hins vegar ekki af sér sem keisari. Því voru honum gefin þau tilmæli að segja af sér eða yfirgefa landið ella. Í [[mars]] [[1919]] yfirgaf Karl landið og í [[apríl]] voru gömlu Habsborgarlögin numin úr gildi. Í uppgjöri stríðsins missti Austurríki öll sín slavnesku landsvæði. Galisía varð að hluta Póllands. Bæheimur og Mæri að vesturhluta Tékkóslóvakíu. Slóvenía, Illyría og Bosnía og Hersegóvína urðu að vesturhluta [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Suðurhluta Týról hertók Ítalía. Ungverjaland varð sjálfstætt ríki. Þar með varð Austurríki minna en það er í dag (Burgenland var enn hluti Ungverjalands) og hafði aldrei verið minna í sögu Habsborgarveldisins. === Fyrsta lýðveldið === Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis. Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]]. === Innlimunin === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]] Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Benito Mussolini|Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi að forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg frá embætti og skipa nasistann [[Arthur Seyss-Inquart]] nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. Ríkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki og sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsunda Austurríkismanna voru kallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru þó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun. === Hernám og annað lýðveldið === Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland. * Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti Týról * Bretland: Austurhluti Týról, Kärnten og Steiermark * Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra-Austurríkis * Sovétríkin: Norðurhluti Efra-Austurríkis, Neðra-Austurríki og Burgenland [[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]] Vín var skipt í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi. == Landafræði == Austurríki er 83.879 km<sup>2</sup> að stærð og er því meðalstórt ríki í Evrópu. Það á land að átta öðrum ríkjum: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd landamæra !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 784 km || Deila með sér [[Bodenvatn]] |- | [[Ítalía]] || 430 km || |- | [[Ungverjaland]] || 366 km || Deila með sér [[Neusiedler See]] |- | [[Tékkland]] || 362 km || |- | [[Slóvenía]] || 330 km || |- | [[Sviss]] || 164 km || Deila með sér Bodenvatn |- | [[Slóvakía]] || 91 km || |- | [[Liechtenstein]] || 35 km || |} [[Mynd:Austria satellite Grosslandschaften markerstyle.png|thumb|Alpafjöll og Bæheimsskógur eru dökk á myndinni. Á milli sér í [[Dónárdalur|Dónárdalinn]] mikla og Vínarundirlendið í austri.]] Gróflega má skipta Austurríki í fimm landfræðilega hluta. * [[Alpafjöll]], en þau þekja rúmlega 60% landsins, frá vesturlandamærunum og nær alla leið austur til Vínarborgar * [[Bæheimsskógur]] og hæðalandið norðan þeirra (liggur að [[Bæheimur|Bæheimi]] í [[Tékkland]]i) * Dónárdalurinn mikli, sem nær frá Salzburg og austur eftir landinu * Vínarundirlendið í austri * [[Pannóníska sléttan]] í suðaustri (liggur að Ungverjalandi og Slóveníu) Auk Alpafjalla er [[Dóná]] mjög áberandi í landslagi Austurríkis en fljótið rennur í gegnum landið norðanvert frá vestri til austurs. Í Austurríki eru tvö lítil svæði, [[Kleinwalsertal]] í [[Vorarlberg]] og [[Jungholz]] í [[Tírol]]. sem ekki verður með góðu móti komist til frá Austurríki vegna hárra fjalla. Þótt bæði svæðin tilheyri Austurríki eru þau eingöngu aðgengileg frá Þýskalandi. === Borgir === Vín er langstærsta borg landsins með tæplega 1, 7 milljónir íbúa. Stórborgarsvæðið er með 2,4 milljón íbúa sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa Austurríkis. Stærstu borgir landsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland |- | 1 || [[Vín]] || 1.687.271 || Vín |- | 2 || [[Graz]] || 253.994 || Steiermark |- | 3 || [[Linz]] || 189.122 || Efra Austurríki |- | 4 || [[Salzburg]] || 147.732 || Salzburg |- | 5 || [[Innsbruck]] || 118.035 || Tírol |- | 6 || [[Klagenfurt]] || 93.478 || Kärnten |- | 7 || [[Villach]] || 58.949 || Kärnten |- | 8 || [[Wels]] || 58.542 || Efra Austurríki |- | 9 || [[St. Pölten]] || 51.548 || Neðra Austurríki |- | 10 || [[Dornbirn]] || 44.867|| Vorarlberg |- | 11 || [[Wiener Neustadt]] || 40.564 || Neðra Austurríki |- | 12 || [[Steyr]] || 38.402 || Efra Austurríki |- | 13 || [[Feldkirch]] || 30.673 || Vorarlberg |- | 14 || [[Bregenz]] || 27.309 || Vorarlberg |} === Fjöll === Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar eru í landinu. Sá stærri er Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur í norðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis: {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Tindur !! Hæð í m !! Staðsetning |- | 1 || [[Grossglockner]] || 3.798 || Hohe Tauern |- | 2 || Wildspitze || 3.772 || Ötztaler Alpen |- | 3 || Kleinglockner || 3.770 || Hohe Tauern |- | 4 || Weisskugel || 3.739 || Ötztaler Alpen |} {{col-2}} [[Mynd:Grossglockner from SW.jpg|thumb|Grossglockner er hæsti tindur Austurríkis]] {{col-end}} === Ár og fljót === Langstærsti hluti Austurríkis tengist vatnasviði Dónár (um 95%). Vestast í Vorarlberg renna nokkrar ár í [[Rín]]. Allra nyrst, við tékknesku landamærin renna tvær litlar ár til norðurs og tengjast vatnasviði [[Saxelfur|Saxelfar]]. Stærstu ár Austurríkis (miðað við lengd innanlands): {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Lengd innanlands í km !! Lengd alls í km !! Rennur í |- | 1 || [[Inn]] || 350 || 517 || Dóná |- | 2 || [[Dóná]] || 321 || 2.857 || Svartahaf |- | 3 || [[Mur]] || 295 || 453 || Drau |- | 4 || [[Enns]] || 254 || || Dóná |- | 5 || [[Salzach]] || 225 || || Inn |- | 6 || [[Gurk]] || 157 || || Drau |- | 7 || [[Traun (fljót)|Traun]] || 153 || || Dóná |- | 8 || [[Drau]] || 142 || 749 || Dóná |} {{col-2}} [[Mynd:Autriche hydro-de.svg|thumb|Fjólublátt = Vatnasvið Dónár. Appelsínugult = Vatnasvið Rínar. Grænt = Vatnasvið Saxelfar.]] {{col-end}} === Vötn === Mikið er af vötnum í Austurríki. Tvö þeirra mynda landamæri við önnur ríki: Neusiedler See við Ungverjaland, og Bodenvatn við Þýskaland og Sviss. Stærstu stöðuvötn Austurríkis: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Vatn !! Stærð í km<sup>2</sup> !! Afrennsli |- | 1 || [[Neusiedler See]] || 220 (innanlands) || Einser-skurðurinn |- | 2 || [[Bodenvatn]] || 58 (innanlands) || Rín |- | 3 || [[Attersee]] || 45,9 || Ager |- | 4 || [[Traunsee]] || 24 || Traun |- | 5 || [[Wörthersee]] || 19 || Glanfurt |} Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er í Dóná rétt vestan við Vín. == Stjórnsýsla == Austurríki er sambandslýðveldi níu sambandsríkja. [[Austurríska þingið]] er í tveimur deildum, þjóðarráðinu (Nationalrat) og sambandsráðinu (Bundesrat). Hið fyrrnefnda mynda 183 þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum. Kjörtímabilið er fimm ár. Í sambandsráðinu eru fulltrúar sambandsríkjanna, sem einnig eru þingmenn í hverju sambandsríki fyrir sig. Æðsti yfirmaður þingsins er [[kanslari]]nn, sem [[forseti Austurríkis|forseti landsins]] velur. Kjörtímabil forsetans er sex ár. Forsetinn tilnefnir alla ráðherra en það er kanslarinn sem endanlega velur þá. Hvert sambandsland er með eigið þing (Landtag). Á hverju þingi eru sextán þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum og velja þeir ráðherrana í hverju sambandslandi fyrir sig. Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} Landið var keisaradæmi frá því að þýska ríkið leið undir lok. Keisarar Austurríkis voru aðeins fjórir talsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Keisari !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Frans 1. (Austurríki)|Frans I]] || 1804-1835 ||Var síðasti keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis |- | 2 || [[Ferdinand 1. (Austurríki)|Ferdinand I]] || 1835-1848 || Sonur Frans I og Maríu Teresíu |- | 3 || [[Frans Jósef 1. (Austurríki)|Frans Jósef I]] || 1848-1916 || Bróðursonur Ferdinands I |- | 4 || [[Karl 1. (Austurríki)|Karl I]] || 1916-1918 || Frændi ofangreindra keisara |} === Her === Í Austurríki er herskylda fyrir alla karlmenn og stendur hún yfir í sex mánuði. Í hernum eru að staðaldri 35 þúsund manns en 25 þúsund til viðbótar eru tiltækir. Konur eru ekki herskyldar en engu að síður velkomar. Markmið hersins er að tryggja varnir ríkisins en einnig að aðstoða við hjálparstarf ef náttúruhamfarir valda skaða eða neyðaraðstæður koma upp. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk hefur Austurríki ekki tekið þátt í neinum hernaðarátökum. Þó hefur landið sent hermenn til starfa erlendis síðan [[1960]]. Í öllum slíkum tilvikum er um litlar herdeildir að ræða. Stærsta verkefni austurríska hersins var KFOR-verkefnið í [[Kosóvó]] [[1999]] en 436 manns voru sendir þangað. === Sambandslönd === [[Mynd:Austria,_administrative_divisions_-_de.svg|thumb|right|Sambandslönd Austurríkis.]] Austurríki er skipt í níu sambandslönd (Bundesland): {| class="wikitable sortable" !bgcolor="silver"|Sambandsland !bgcolor="silver"|Höfuðstaður !bgcolor="silver"|Flatarmál (km²) !bgcolor="silver"|Mannfjöldi |- |[[Burgenland]] |[[Eisenstadt]] |align="right"|3.961,80 |align="right"|284.897 |- |[[Efra Austurríki]] |[[Linz]] |align="right"|11.979,91 |align="right"|1.412.640 |- |[[Kärnten]] |[[Klagenfurt]] |align="right"|9.538,01 |align="right"|558.271 |- |[[Neðra Austurríki]] |[[Sankt Pölten]] |align="right"|19.186,26 |align="right"|611.981 |- |[[Salzburg (fylki)|Salzburg]] |[[Salzburg]] |align="right"|7.156,03 |align="right"|531.721 |- |[[Steiermark]] |[[Graz]] |align="right"|16.401,04 |align="right"|1.210.614 |- |Týról |[[Innsbruck]] |align="right"|12.640,17 |align="right"|710.048 |- |[[Vorarlberg]] |[[Bregenz]] |align="right"|2.601,12 |align="right"|372.001 |- |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |align="right"|414,65 |align="right"|1.712.142 |} == Efnahagslíf == === Gjaldmiðill === Gjaldmiðill Austurríkis er [[evran|evra]]. Á árunum 1925-1938 og aftur 1945-1998 hét gjaldmiðillinn skildingur (Schilling). Í einum Schilling voru 100 Groschen. Á árunum 1938-1945 var landið hluti af Þýskalandi og var þýska ríkismarkið þá gjaldmiðill. Skildingurinn átti uppruna sinn í ríki Karlamagnúsar en ýmis lönd hafa notað gjaldmiðil með þessu nafni í gegnum aldirnar, svo sem [[England]] (shilling), Þýskaland og Danmörk (Skilling). Árið 1999 tók Austurríki upp evruna, en skildingurinn var í notkun til [[28. febrúar]] [[2002]]. == Íbúar == Í Austurríki búa um 8,8 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%. === Tungumál === [[Mynd:Oberwart - Felsőőr.JPG|thumb|Við ungversku landamærin eru bæjarheitin rituð á tveimur málum]] Í Austurríki er [[þýska]] [[opinbert tungumál]]. Hér er hins vegar um suðurþýska mállýsku að ræða þannig að framburður og orðaforði eru ekki að öllu leyti eins og í háþýsku. Austurríska mállýskan líkist helst bæversku en hefur þó breyst meira. Við inngöngu Austurríkis í Evrópusambandið var samið um að landið fengi að halda sínum sérstaka orðaforða. Önnur viðurkennd tungumál í Austurríki eru [[ungverska]], [[slóvenska]], burgenlandkróatíska, [[tékkneska]], [[slóvakíska]] og rómaní ([[sígaunar]]). === Trú === Tæplega 75% Austurríkismanna eru kaþólskir. Aðeins 4,6% tilheyra evangelískum kirkjum. Um 340 þúsund manns eru [[Múhameðstrú]]ar en það eru 4,3% landsmanna. [[Gyðingar]] eru 8-10 þúsund. Langflestir þeirra búa í Vín. Tíu þúsund manns eru [[Búddismi|búddistar]]. Þeir sem ekki tilheyra neinum trúflokki eru 12% af íbúum landsins. == Menning == === Tónlist === [[Mynd:Wolfgang-amadeus-mozart 1.jpg|thumb|Mozart var eitt þekktasta tónskáld Austurríkis]] Margir af þekktustu tónskáldum og tónlistarmönnum klassíska tímans komu frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Joseph Haydn]], [[Franz Schubert]], [[Anton Bruckner]] og [[Franz Liszt]], sem var Ungverji sem fæddist í Burgenland. Auk þeirra fluttu ýmsir aðrir til Vínar til að starfa þar, svo sem [[Ludwig van Beethoven]] (fæddist í [[Bonn]]). Sérstakur undirflokkur klassískrar tónlistar nefnast [[Vínarvals]]ar og eru þeir heimsþekktir. Helstu valsatónskáldin eru [[Johann Strauss II|Johann Strauss]] (bæði faðir og sonur) og [[Josef Lanner]]. Fjölmörg óperutónskáld eru frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Karl Millöcker]], [[Nico Dostal]], [[Franz Suppé]], [[Franz Lehár]] og [[Ralph Benatzky]]. Fáar þekktar hljómsveitir nútímatónlistar eru frá Austurríki. Einn helsti dægurlagasöngvari landsins er [[Udo Jürgens]], sem sigraði í [[Eurovision]] [[1966]]. === Aðrir listamenn === Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[friðarverðlaun Nóbels]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun). Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]]. === Vísindi === Þrír Austurríkismenn hafa hlotið Nóbelsverðlaunin í efnafræði, fjórir í eðlisfræði og sex í læknisfræði. Þeirra þekktastir eru kjarneðlisfræðingurinn Wolfgang Pauli og atferlisfræðingurinn Konrad Lorenz. Einn þekktasti sálfræðingur heims var Austurríkismaðurinn [[Sigmund Freud]]. === Íþróttir === [[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]] Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]). Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi. Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina. Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]]. === Helgidagar === Auk neðangreindra helgidaga eru til nokkrir í viðbót sem eingöngu gilda í einu eða tveimur sambandslöndum. {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur || |- | [[6. janúar]] || Vitringarnir þrír || |- | [[19. mars]] || Dagur heilags Jósefs || Aðeins í fjórum sambandslöndum |- | Breytilegt || [[Föstudagurinn langi]] || Ekki fyrir kaþólsku kirkjuna |- | Breytilegt || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | Breytilegt || [[Uppstigningardagur]] || |- | Breytilegt || [[Hvítasunna]] || Tveir dagar |- | Breytilegt || Fronleichnam || |- | [[15. ágúst]] || Himnaför Maríu || |- | [[26. október]] || Þjóðhátíðardagur || |- | [[1. nóvember]] || Allraheilagramessa || |- | [[8. desember]] || Getnaður Maríu || |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Dagur heilags Stefáns || |- | [[31. desember]] || Gamlársdagur || |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Österreich|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2011}} == Tenglar == * [https://www.oesterreich.gv.at/ Þjónustusíða austurríska ríkisins] * [https://www.austria.info/en Ferðamálaráð Austurríkis] * [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/44183/Austria Austria] í ''[[Encyclopædia Britannica]]'' {{Wiktionary|Austurríki}} {{Sambandslönd Austurríkis}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Austurríki]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] qq3cj2ldtfk73q7h5rhjze0i2tk4b29 1764107 1764105 2022-08-08T14:46:11Z Akigka 183 /* Landafræði */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Austurríki | nafn_á_frummáli = Republik Österreich | nafn_í_eignarfalli = Austurríkis | fáni = Flag of Austria.svg | skjaldarmerki = Austria Bundesadler.svg | staðsetningarkort = EU-Austria.svg | tungumál = [[þýska]] | höfuðborg = [[Vín (borg)|Vín]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Austurríkis|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Alexander Van der Bellen]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Austurríkis|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Karl Nehammer]] | ESBaðild = 1. janúar 1995 | stærðarsæti = 113 | flatarmál = 83.879 | hlutfall_vatns = 0,84 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 97 | fólksfjöldi = 8.935.112 | íbúar_á_ferkílómetra = 106 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = Ríkisstofnun | dagsetning1 = [[27. júlí]] [[1955]] | VLF_ár = 2018 | VLF = 461,432 | VLF_sæti = 42 | VLF_á_mann = 51.936 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL = {{hækkun}} 0.922 | VÞL_sæti = 18 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Land der Berge, Land am Strome]] | tld = at | símakóði = 43 }} '''Austurríki''' ([[þýska]]: ''Österreich'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] í [[Austur-Alpar|Austur-Ölpunum]]. Hálendi [[Alparnir|Alpafjallanna]] einkennir landslag Austurríkis en í norðri og suðri eru [[Bæheimsskógur]] og [[Pannóníska sléttan]]. Landið er [[sambandslýðveldi]] níu sambandsríkja. Höfuðborg þess er [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Austurríki á landamæri að [[Þýskaland]]i í norðvestri, [[Tékkland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í norðaustri, [[Ungverjaland]]i í austri, [[Slóvenía|Slóveníu]] og [[Ítalía|Ítalíu]] í suðri, og [[Sviss]] og [[Liechtenstein]] í vestri. Landið er tæplega 84 þúsund ferkílómetrar að stærð og þar búa um 9 milljónir.<ref>{{Cite journal |last=Hanes |first=D.M. |date=1994-09-01 |title=Studies of granular flow down an inclined chute. Quarterly technical progress report: Year four, Quarter two, 13 March--12 June 1994 |doi=10.2172/10182964 |url=http://dx.doi.org/10.2172/10182964}}</ref> Landið varð til undir lok fyrsta árþúsundsins úr landsvæðunum [[Pannóníumörk]] og [[Ungverska mörk|Ungversku mörk]] innan [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Upphaflega var landið [[markgreifi|markgreifadæmi]] sem heyrði undir [[Bæjaraland]]. Árið 1156 var landið gert að [[hertogadæmið Austurríki|hertogadæmi]] og árið 1453 að [[erkihertogadæmið Austurríki|erkihertogadæmi]]. Á 16. öld varð Vínarborg höfuðborg keisaradæmisins og Austurríki varð þannig heimaland [[Habsborgarar|Habsborgara]] (sem upprunalega voru frá Sviss). Eftir [[upplausn Heilaga rómverska ríkisins]] 1806 gerðist Austurríki sjálft [[Austurríska keisaradæmið|keisaradæmi]]. Þetta ríki varð stórveldi í Evrópu og leiðandi innan [[Þýska sambandið|Þýska sambandsins]]. Eftir ósigur í [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríði Prússlands og Austurríkis]] 1866 var sambandið leyst upp og [[Austurríki-Ungverjaland]] varð til. Eftir [[morðið á Franz Ferdinand]] erkihertoga árið 1914, lýsti [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]] keisari [[Serbía|Serbíu]] stríði á hendur sem þróaðist síðan út í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Ósigur keisaradæmisins og upplausn í kjölfarið varð til þess að Austurríki varð [[lýðveldi]] árið 1919. Á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] fór andstaða við þingræði vaxandi og lyktaði með valdatöku [[fasismi|fasista]] undir stjórn [[Engelbert Dollfuss]] 1934. Ári áður en [[síðari heimsstyrjöld]] braust út var landið [[innlimun Austurríkis|innlimað]] í [[Þriðja ríkið]]. Eftir [[frelsun Austurríkis]] 1945 tók við langt hernámstímabil [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]]. Landið fékk aftur sjálfstæði árið 1955. Austurríki býr við [[þingræði]] og [[fulltrúalýðræði]] með [[forseti Austurríkis|forseta]] sem kosinn er í almennum kosningum og [[kanslari Austurríkis|kanslara]] sem stjórnarleiðtoga. Helstu borgir landsins fyrir utan Vín eru [[Graz]], [[Linz]], [[Salzburg]] og [[Innsbruck]]. Austurríki hefur lengi verið [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)|eitt af ríkustu löndum heims]] miðað við landsframleiðslu á mann og var í 18. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðavísitölunnar]] árið 2019. Austurríki hefur verið aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1955 og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] frá 1995. [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]] og [[Samtök olíuframleiðsluríkja]] eru með höfuðstöðvar í Vín. Austurríki er stofnaðili að [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni og [[Interpol]]. Landið undirritaði [[Schengen-samkomulagið]] 1995 og tók upp [[evra|evruna]] 1999. == Heiti == Austurríki hefur í gegnum aldirnar verið nefnt nokkrum nöfnum. Allt til 8. aldar hét það ''Marchia Orientalis'', þ.e. Austurmörk (''Ostmark'').<ref>''Online Etymological Dictionary,'' "[http://www.etymonline.com/index.php?search=Austria&searchmode=none Austria]"</ref> Landið var í austur frá hinu forna Frankaríki [[Karlamagnús]]ar. Orðið „mörk“ var gjarnan notað yfir landsvæði á jaðri ríkis (sbr. Mark Brandenburg, [[Danmörk]] og svo framvegis). Í í skjali [[Ottó 2. keisari|Ottós 2. keisara]] frá [[976]] nefnir hann héraðið ''Ostarichi'', sem bókstaflega merkir „ríkið í austri“ (Austurríki), enda var það í austur frá þýska ríkinu.<ref name="University of Klagenfurt">{{cite web|url=http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|title=University of Klagenfurt|access-date=2 October 2009|archive-url=https://web.archive.org/web/20110513121957/http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|archive-date=13 May 2011|url-status=live|df=dmy-all}}</ref><ref>{{cite book| editor1-last=Bischof| editor1-first=Günter| editor-link=Günter Bischof| editor2-last=Pelinka| editor2-first=Anton| editor2-link=Anton Pelinka| title=Austrian Historical Memory and National Identity| publisher=Transaction Publishers| place=New Brunswick| date=1997| isbn=978-1-56000-902-3| url=https://books.google.com/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34| pages=20–21| access-date=14 June 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180614144308/https://books.google.de/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34&lpg=PA92#v=onepage| archive-date=14 June 2018| url-status=live| df=dmy-all}}</ref> Þetta er heitið sem festist í norðurgermönskum málum (til dæmis [[Íslenska|íslensku]] og [[Danska|dönsku]]). Þaðan kemur einnig franska heitið en í bjagaðri mynd (''Autriche''). Úr ''Ostarichi'' varð til þýska heitið ''Österreich'', enda hefur það sömu merkingu. Á [[Latína|latínu]] fékk landið nafnið ''Austria'' frá 12. öld, en latína var diplómata- og fræðimál Evrópu allt til [[Siðaskiptin|siðaskipta]]. Ýmis mál hafa tekið upp þetta heiti, svo sem [[enska]], [[ítalska]], [[spænska]] og [[gríska]]. Nokkur önnur heiti hafa verið notuð en þau voru öll skammlíf. Þar má nefna ''Ostland'' (Austurland), ''Osterland'' og fleiri. == Saga Austurríkis == === Landnám === Til forna lögðu Rómverjar undir sig langmestan hluta Austurríkis. Aðeins nyrsti hlutinn, norðan Dónár, tilheyrði [[Germanir|Germönum]]. Við endalok Rómaveldis óðu Vestgotar, Austgotar og Alemannar yfir landið en enginn þessara þjóðflokka settist þar að. Á sjöttu öld fluttu Bæverjar til landsins úr norðri en Alemannar settust að vestast í Vorarlberg. Eftir það fluttu [[Slavar]] einnig í einhverjum mæli til landsins úr austri. Árið 600 stofnuðu Slavar fyrsta sjálfstæða slavaríkið í Evrópu ([[Karantanía]]) en það náði inn í suðurhluta núverandi Austurríkis ([[Kärnten]] og [[Steiermark]]). Þetta ríki liðaðist sundur á 8. öld og varð loks hluti hins mikla Frankaríkis. Á tímum [[Karlamagnús]]ar hófst landnám Germana á þessum slóðum, en Ungverjar eyðilögðu það jafnharðan. Eftir að [[Ottó I (HRR)|Ottó I]] keisari vann lokasigur á Ungverjum árið [[955]], hófst nýtt landnám Bæverja sem komu nú frá [[Bæjaraland]]i í vestri. Árið [[976]] hlaut Leopold frá Bæjaralandi, af ættinni Babenberg, allt svæðið að léni frá [[Ottó III (HRR)|Ottó III]] keisara. Það var þá kallað Ostarichi, sem seinna breyttist í Österreich. Austurríki féll því undir stjórn Bæjaralands en bæði löndin voru greifadæmi í hinu heilaga rómverska keisaradæmi. === Uppgangur Habsborgara === Á tímum Babenberg-ættarinnar var landið rutt og þar myndaðist heildstætt samfélag. Babenberg-ættin réð einnig Bæjaralandi og voru bæði greifadæmin undir sömu stjórn. En [[1156]] aðskildi [[Friðrik Barbarossa]] keisari bæði löndin og breytti Austurríki í hertogadæmi. Með þessum gjörningi hófst saga Austurríkis sem eigið landsvæði innan hins [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]], enda var það þá laustengt sambandsveldi margra hertogadæma. Fyrsti hertoginn hét [[Hinrik Jasormimgott|Hinrik]], með viðurnefnið Jasormimgott. Hann gerði borgina Vín að aðsetri sínu, en síðan þá hefur Vín verið höfuðstaður Austurríkis. Á tíma Hinriks hertoga varð Steiermark hluti af Austurríki en einnig landsvæði sem í dag eru hluti af Slóveníu. Þegar Friðrik II hertogi féll í orrustu [[1246]], dó Babenberg-ættin út. Þá hófst valdabarátta um héraðið, sem var nokkurn veginn stjórnlaust næsta áratuginn. Ottókar II, konungur [[Bæheimur|Bæheims]], náði völdum [[1256]] en hann féll í orrustu [[1278]] gegn [[Rúdolf I (HRR)|Rúdolf af Habsborg]]. Þar með náði Habsborgarættin völdum í Austurríki sem ríkjandi hertogar og héldu þeim í 640 ár, allt til 1918. === Erkihertogadæmið === Árið [[1335]] féll Kärnten í hendur Habsborgara og [[1363]] Týról. Þar með var Austurríki orðið að stóru hertogadæmi og náði vel út yfir núverandi landmæri. Þetta þótti þá vera allstórt svæði og [[1379]] var hertogadæminu skipt upp í þrjá hluta. * Neðra-Austurríki (Ober – og Niederösterreich) * Innra-Austurríki (Steiermark, Kärnten, Krain, Istría og Tríest) * Austurríki nær (Týról og Vorarlberg, ásamt löndum í Elsass og Württemberg) Þetta leiddi til mikilla erja á allri [[15. öldin]]ni, enda voru erfingjarnir margir og löndin góð. Austurríki sameinaðist ekki aftur fyrr en [[1493]] er Friðrik V. hertogi erfði alla hlutana. Friðrik var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis á miðri 15. öld. Nokkrir hertogar Habsborgara höfðu áður verið kjörnir konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmiss en með Friðrik, sem kallaðist [[Friðrik III (HRR)|Friðrik III]], myndaðist nær óbrotin lína Habsborgara sem konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis, allt til upplausnar þess [[1806]]. Friðrik hóf Austurríki upp sem erkihertogadæmi innan ríkisins strax árið eftir kjör sitt sem konungur. Þannig stóð erkihertogadæmið Austurríki jafnfætis við kjörfurstadæmin, með þeirri undantekningu að erkihertoginn hafði ekki kjörgengi í konungskjöri. Sem erkihertogadæmi varð Austurríki hins vegar sjálfstætt ríki í ríkinu. === Stórveldi === [[1477]] kvæntist hertoginn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian]] Maríu frá [[Búrgund]]. Maximilian varð síðan keisari [[1493]] og erfði Habsborg því Búrgúnd. Eftir að sonur hans, Filippus, kvæntist Jóhönnu af Kastilíu og Aragon, [[1496]], eignaðist Habsborgarveldið [[Spánn|Spán]] og þar með nýju löndin í [[Ameríka|Ameríku]] en einnig Napólíríkið, [[Sikiley]] og [[Sardinía|Sardiníu]]. Þegar [[Karl V (HRR)|Karl V]]. varð keisari [[1519]] stóð Habsborg á hátindi veldis síns. Austurríki var hluti af stórveldi. Karl V. hafði þó ekki mikinn áhuga á að hafa ríkið áfram á einni hendi. Strax [[1521]] skildi hann Austurríki frá og gaf það bróður sínum, Ferdinand I. Síðar gaf hann syni sínum Spán (ásamt [[Niðurlönd]]um og Ameríku). [[1526]] töpuðu Ungverjar orrustu við Ósmanna (Tyrki) og erfði Ferdinand þá Ungverjaland og Bæheim, ásamt Mæri, Sílesíu og Lausitz. Hins vegar varð Ferdinand í staðinn að fást við Tyrki. Árið 1538 var konungsríkinu Ungverjalandi skipt í þrennt: * Meginhluti landsins hélst undir krúnu Austurríkis * Austurhluti landsins féll í hendur Tyrkjum * Siebenbürgen ([[Rúmenía|í Rúmeníu]]) stjórnuðu ungverskir aðalsmenn, utan áhrifasvæðis Austurríkis Árið [[1556]] sagði Karl V. af sér og settist í helgan stein. Þar með skiptist Habsborg í tvær nýjar ættir, spænsku ættin og austurrísku ættina. Allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis eftir þetta voru af austurrísku ættinni. === Siðaskipti og Tyrkjaógnin === [[Mynd:Siege of Vienna 1529 by Pieter Snayers.jpeg|thumb|Tyrkir sitja um Vín 1529]] Þegar [[siðaskiptin]] hófust snemma á [[16. öldin|16. öld]] fór nýja trúin eins og eldur í sinu um gjörvallt Austurríki. Aðallinn og keisarinn viðhéldu kaþólskunni en ekki kom til átaka eða uppþota í ríkinu. Ef til vill átti óttinn við Tyrki einhvern þátt í því að þjappa íbúum Austurríkis saman. [[1529]] voru Tyrkir komnir að borgarmörkum Vínar. Þann [[27. september]] hófu þeir umsátur um borgina undir forystu soldánsins [[Súlíman I]]. Íbúar Vínar voru skelfingu lostnir. Margir íbúar Vínar flúðu en á hinn bóginn tókst nokkur þúsund hermönnum hins heilaga rómverska keisaradæmis og Spánar að komast til borgarinnar áður en umsáturshringurinn lokaðist. Tyrkir voru hins vegar með nær 250 þúsund manna lið. Eftir nokkra bardaga ákvað Súlíman að hætta umsátrinu sökum versnandi veðurs en vetur var í nánd og birgðaflutningar erfiðir. Þann [[14. október]] hurfu Tyrkir úr landi. Þeir birtust aftur [[1532]] en þá hafði Karli V. tekist að safna miklu liði. Súlíman réðist því ekki á Vín, heldur rændi og ruplaði í Steiermark og hvarf á braut á ný. Árið [[1600]] hóf [[kaþólska kirkjan]] gagnsiðbótina í Austurríki, heldur seinna en víða annars staðar í þýska ríkinu. Gagnsiðbótin var hins vegar mjög grimmileg og árangurinn eftir því. Á skömmum tíma tókst að snúa meirihluta íbúa Austurríkis til kaþólsku á ný. Þar af leiðandi tók landið þátt í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] og barðist með Bæjurum gegn siðaskiptamönnum og gegn [[Svíþjóð|Svíum]]. === Síðara umsátur Tyrkja === [[Mynd:TB Ausfall.jpg|thumb|Orrustan um Vín]] [[1683]] birtust Tyrkir aftur við borgardyr Vínar. Að þessu sinni undir forystu stórvesírsins [[Kara Mústafa]]. [[14. júlí]] var umsáturshringur lagður um borgina. Meðan Vín var þannig einangruð frá umheiminum, lögðu Tyrkir nágrenni borgarinnar í rúst, sem og Neðra-Austurríki. Mörgum borgum var eytt og íbúar þeirra stráfelldir. Þrátt fyrir ákafar árásir á Vín náðu Tyrkir ekki að komast inn fyrir borgarmúrana. Í [[ágúst]] hafði [[Leopold I (HRR)|Leopold I]]. keisari safnað nægu liði til að þramma til Vínar. Með í för voru hermenn frá Bæjaralandi, Frankalandi, Saxlandi, Sváfalandi og [[Feneyjar|Feneyjum]]. Einnig mætti pólskur her til Vínar. Sobieski konungur var aðalherstjórnandi kristna hersins. Þann [[12. september]] hófst stórorrusta við Tyrki í Kahlenberg við Vín. Meðan sú orrusta stóð yfir gerði herinn í Vínarborg útrás og réðst á Tyrki. Eftir tólf tíma bardaga létu Tyrkir undan síga og flúðu af vettvangi. Vín var þannig bjargað, en reyndar er talið að þessi sigur á Tyrkjum hafi bjargað Austurríki öllu. Í kjölfarið voru háðar tvær styrjaldir við Tyrki á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Hin fyrri fór fram [[1683]]-[[1699]] en í henni var Evgen prins af Savoy mjög sigursæll. Austurríki vann þá lönd á Balkanskaga þar sem í dag eru hlutar Slóveníu og [[Króatía|Króatíu]]. === Spænska og austurríska erfðastríðin === [[Mynd:Maria Theresia10.jpg|thumb|María Teresa. Málverk eftir Martin van Meytens.]] Árið [[1701]] hófst [[spænska erfðastríðið]]. Ýmsir gerðu tilkall til spænsku krúnunnar við andlát [[Karl 2. Spánarkonungur|Karls II]]. konungs, en hann var síðasti erfingi spænsku Habsborgaranna. [[Jósef I (HRR)|Jósef I.]] keisari gerði tilkall til krúnunnar fyrir hönd Austurríkis, en eftir mikla bardaga hlaut Filippus V. frá Frakklandi hnossið. Stríðinu lauk með friðarsáttmálanum í [[Utrecht]] [[1713]]. Eftir fleiri Tyrkjastríð [[1714]]-[[1718|18]] lagði Austurríki undir sig landsvæði í norðurhluta [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] og [[Serbía|Serbíu]] og nokkur fleiri. Habsborgaraveldið náði því mestri útbreiðslu sinni eftir að Spánn var skilinn frá. Árið [[1711]] tók [[Karl VI (HRR)|Karl VI.]] við sem keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis. Honum var strax ljóst að hann yrði síðasti Habsborgarinn í karllegg og hafði áhyggjur af framtíð Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. Því bjó hann til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir keisaradæmið, en í henni kvað svo á að keisaraembættið mætti erfast til dætra í Austurríki. Karl lést [[1740]]. Sökum þess að engin önnur lönd innan hins heilaga rómverska keisaradæmis, né heldur kjörfurstarnir, viðurkenndu stjórnarskrá Karls VI um erfðir kvenna, braust út stríð um krúnu Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik mikli]] Prússakonungur réðst inn í Sílesíu og hertók landsvæðið. Hann gerði bandalag við kjörfurstann af Bæjaralandi, sem í kjölfarið var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis sem [[Karl VII (HRR)|Karl VII]]. Prússar, Bæjarar og Frakkar börðust gegn Austurríki en Englendingar og Hollendingar veittu Austurríkismönnum mikinn stuðning. Karl VII. lést [[1745]] og þá var leiðin greið fyrir elstu dóttur Karls VI., [[María Teresa|Maríu Teresu]]. Hún var krýnd sem erkihertogaynja af Habsborg og drottning Ungverjalands, en eiginmaður hennar, [[Frans I (HRR)|Frans I]]., var krýndur sem keisari ríkisins. Enn var þó barist í stríðinu til [[1748]]. [[Sjö ára stríðið]] [[1756]]-[[1763|63]] breytti engu um Sílesíu eða önnur landamæri Austurríkis. === Evrópumál === Jósef II. tók við af móður sinni sem erkihertogi af Austurríki 1780. Hann var mjög framfarasinnaður og vildi allt fyrir fólkið gera. [[1785]] stakk hann upp á því að fá að skipta á austurrísku Niðurlöndum (þ.e. [[Belgía|Belgíu]]) fyrir Bæjaraland, þannig að Bæjaraland og Austurríki myndu sameinast í eitt ríki, en hið heilaga rómverska keisaradæmi hlyti Niðurlönd. Kjörfurstarnir höfnuðu hins vegar tillögunni. Á hinn bóginn tók Jósef þátt í skiptingu [[Pólland]]s [[1772]], [[1793]] og [[1795]] (ásamt [[Prússland]]i og [[Rússland]]i). Þar fékk Austurríki stóran hluta landsins, allt norður til [[Varsjá]]r en Pólland þurrkaðist út af landakortinu. [[Franska byltingin]] skók Evrópu [[1789]]. Strax árið [[1794]] hertók franskur byltingarher Niðurlönd Habsborgara (þ.e. Belgíu). === Napoleonsstríðin === Austurríki tók þátt í bandalaginu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] þegar árið [[1799]] til að stemma stigu við yfirgangi [[Frakkland]]s. Þrátt fyrir það stóðu Austurríkismenn einir gegn Napóleon í orrustunni við Marengo og við Hohenlinden árið [[1800]] og biður ósigur í bæði skiptin. Við það unnu Frakkar lönd við Rínarfljót. Eftir sigur Frakka í þríkeisaraorrustunni miklu við [[Leipzig]] [[1805]] komust þeir til Vínarborgar og tóku borgina. Við það tækifæri missti Austurríki lönd sín á [[Ítalía|Ítalíu]] (til dæmis Feneyjar). Frakkar yfirgáfu borgina hins vegar skjótt aftur. Þegar hið heilaga rómverska keisaradæmi var lagt niður [[1806]] eftir þrýsting frá Napoleon, var Frans II. ríkjandi keisari. Strax á sama ári lýsti hann yfir stofnun keisaradæmis í Austurríki. Segja má að þetta hafi verið stofndagur Austurríkis sem óháðs og frjáls ríkis, þrátt fyrir að nær allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis hafi verið af ætt Habsborgara og oftast setið í Vín síðan á 15. öld. Nýja keisaradæmið stóð til 1918. Aftur var myndað bandalag gegn Napóleon. Austurríki tók hins vegar ekki þátt í neinum orrustum fyrr en [[1809]]. Á því ári biðu þeir ósigur fyrir Napóleon í orrustunum við Abensberg, Eggmühl og [[Regensburg]]. Austurríski herinn flúði til Bæheims og Napóleon þrammaði til Vínar. Frakkar skutu á borgina og hertóku hana í einni svipan í [[maí]]. Við svo búið sneri austurríski herinn aftur frá Bæheimi. Í orrustunni við Aspern (nálægt Vín) sigruðu Austurríkismenn og hröktu Frakka burt úr landinu á næstu mánuðum. Þetta var fyrsti stóri ósigur Napóleons á ferli sínum. Fyrir vikið hélt Austurríki sjálfstæði sínu. [[1813]] dró til þjóðarorrustunnar miklu við Leipzig. Þar mættust Frakkar og Bandamenn (Austurríki, Prússland, Rússland og Svíþjóð). Orrustan stóð yfir í þrjá heila daga og lauk með ósigri Napóleons. Þetta var síðasta orrusta Austurríkismanna gegn honum. Þeir komu ekki við sögu við lokaósigur Napóleons í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]]. === Vínarfundurinn === [[Mynd:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|Metternich fursti]] Eftir fall Napóleons var nauðsynlegt að skipa ríkjum og landamærum í Evrópu upp á nýtt. Haldin var viðamikil ráðstefna í Vín að boði Frans I. keisara, en fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]]. Ráðstefnan hófst [[18. september]] [[1814]] og kallast [[Vínarfundurinn]] (þ. ''Wiener Kongress''). Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá Rússlandi, Bretlandi, Austurríki, Prússlandi, Frakklandi, Kirkjuríkinu og mörgum öðrum smærri ríkjum. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Viðræður og samningar gengu hægt. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napóleon úr útlegð frá Elbu og safnaði liði á ný. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]]. Aðeins níu dögum síðar, [[18. júní]], var Napóleon sigraður á ný í stórorrustunni við Waterloo. Fyrir Austurríki hafði ráðstefnan mikil áhrif. Landið missti Niðurlönd og eignir við ofanvert Rínarfljót. Á hinn bóginn fékk Austurríki að halda Galisíu (suðurhluti Póllands). Landið fékk auk þess Illyríu og Salzburg. Austurríki varð eftir sem áður stórveldi í Evrópu. Eitt það síðasta sem Vínarfundurinn gerði var að stofna [[þýska sambandið]] úr leifum þýskra furstadæma, hertogadæma og konungsríkja. Austurríki varð leiðandi afl í þessu nýja ríkinu en stóð samt fyrir utan það sem eigið keisaraveldi. Austurríki stóð til að mynda utan við tollabandalag nýja ríkisins. [[Bismarck]] leysti þetta þýska samband upp árið [[1866]]. === Byltingar === Samhliða aukinni [[iðnvæðing]]u og fjölgun í röðum nýrrar verkamannastéttar jukust stjórnmálaleg átök í Austurríki. Þetta var einnig tími [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Um miðja [[19. öldin]]a voru mótmælin í hámarki en sökum þess að Austurríki var fjölþjóðaríki, náðu mótmælendur ekki að skipuleggja sig eins vel og víða annars staðar. Á byltingarárinu [[1848]] kom til víðtækra mótmælaaðgerða, en þær voru allar barðar niður. Á hinn bóginn sá keisari að friða þurfti lýðinn. Því var Metternich fursti rekinn úr embætti, enda var hann mjög íhaldssamur á gamla kerfið og mikill harðlínumaður. Þann [[22. júlí]] fundaði fyrsta austurríska þingið í nútíma-formi í Vín. Ekkert þinghús var til staðar og því var fundað í reiðskóla til að byrja með. Þótt tekist hefði að friða íbúa móðurlandsins í bili, braust út bylting í öðrum hlutum ríkisins. Á Norður-Ítalíu barði herinn niður byltingu. Í Ungverjalandi var vilji til að losna frá Austurríki og dreginn saman mikill her. Austurríski herinn neitaði hins vegar að fara austur og því lýstu Ungverjar sig úr sambandi við keisarann. Íbúar Vínar studdu yfirmenn hersins og gerð var aðför að keisara og ríkisstjórn, sem yfirgáfu borgina og flúðu til borgarinnar Olomouc í Mæri (Tékklandi). Þar sagði [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand I. keisari]] af sér en frændi hans, [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]], tók við sem nýr keisari. Keisarasinnar söfnuðu liði og hófu gagnbyltingu. [[1. nóvember]] hertóku þeir Vín í miklum bardögum þar sem 2000 manns týndu lífi. 24 leiðtogar byltingarmanna voru teknir af lífi. Þar með var endir bundinn á byltinguna. Aðeins með aðstoð Rússa tókst að vinna Ungverjaland á ný. Eftir þetta tók Frans Jósef I. keisari sér nánast einræðisvald. === Ítalía og þýska stríðið === Árið [[1859]] hófu Ítalir, undir forystu [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]]s, að sameina sjálfstæð lönd og greifadæmi á Ítalíuskaga. Þeir sigruðu Austurríki í orrustunni við Solferino og Magenta. Við tapið missti Austurríki nokkur lönd, svo sem [[Langbarðaland]]. Ítalía varð svo sjáfstætt konungsríki [[1861]]. Einnig varð mikill órói í þýska sambandinu. Austurríki var ávallt leiðandi afl í því, þar til Bismarck komst til valda í Prússlandi. Þegar Bismarck hertók [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík og Holtsetaland]], deildi hann yfirráðum þessara héraða með Austurríki. Prússland réði yfir Slésvík en Austurríki yfir Holtsetalandi. Þegar Bismarck síðan hertók Holtsetaland [[1866]] sagði Austurríki Prússlandi [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríð á hendur]]. [[3. júlí]] það ár var barist við Königgrätz í Bæheimi. Við hlið Austurríkis börðust Saxar, Bæjarar og nokkur önnur þýsk héruð, sem einnig vildu stöðva framgang Prússlands. Prússar sigruðu hins vegar í orrustunni og urðu leiðandi afl í Þýskalandi. Þýska sambandið var lagt niður. Aðeins fimm árum síðar varð Prússland keisaraveldi og hafði þá sameinað mestan hluta Þýskalands. Austurríki var ekki með í því keisaraveldi. Þar með hafði Austurríki misst bæði lönd, völd og virðingu, þrátt fyrir að vera enn eigið keisararíki. Frans Jósef I. var niðurlægður. Ári síðar stofnaði hann austurríska-ungverska sambandsríkið og var krýndur konungur Ungverjalands [[8. júní]] [[1867]]. Eftir það var Ungverjaland ekki lengur hluti af keisaradæminu. Hins vegar tilheyrðu Bæheimur, Mæri, Galisía, vesturhluti Rúmeníu, Slóvenía og Króatía keisaradæminu. === Serbíukrísan === [[Mynd:Gavrilo Princip assassinates Franz Ferdinand.jpg|thumb|Morðið á krónprinsinum Frans Ferdinand og eiginkonu hans]] [[1878]] hertók Austurríki alla Bosníu og Hersegóvínu, en þau lönd höfðu tilheyrt Tyrkjum. [[1908]] voru þau innlimuð Austurríki. Meðan Frans Jósef keisari reyndi að meðhöndla þegna sína hvarvetna í ríkinu á grundvelli jafnréttis, leyndi ríkisarfinn, Frans Ferdinand, ekki skoðunum sínum um að Slavar og Ungverjar væru annars flokks þegnar. [[1914]] heimsóttu hann og eiginkona hans borgina [[Sarajevó]] í Bosníu. Mörgum þjóðernissinnum þar í borg, sem vildu sameina Suður-Slava í eitt ríki, fannst heimsókn þessi ögrun og þegar Frans Ferdinand og kona hans óku gegnum Sarajevó þann [[28. júní]] skaut Gavrilo Princip, serbneskur þjóðernissinni, þau til bana Austurríkismenn urðu æfir. Stjórnin kenndi ríkisstjórn Serbíu um verknaðinn. [[23. júlí]] setti Austurríki stjórn Serbíu úrslitakosti sem þeir síðarnefndu gátu ekki uppfyllt að öllu leyti. Eftir að keisari Þýskalands hafði staðfest stuðning við Austurríki, lýsti Austurríki stríði á hendur Serbum [[28. júlí]]. Þar með hófst [[heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldin fyrri]]. === Heimstyrjöld === [[Mynd:Erzherzog Thronfolger Karl Franz Josef.jpg|thumb|[[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]] var síðasti keisari Austurríkis]] Austurríki reið ekki feitum hesti frá hernaði sínum í styrjöldinni. Þeir börðust aðallega í Galisíu (núverandi Póllandi), við landamærin að Ítalíu og á Balkanskaga. Rússar náðu að hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja burt úr Galisíu. Á Balkanskaga voru Serbar mjög aðgangsharðir og hröktu Austurríkismenn burt. Það var einungis á landamærum Ítalíu sem Austurríkismönnum tókst að halda stöðu sinni. Árið [[1916]] lést Frans Jósef I. keisari og við tók [[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]]. Hann kallaði saman ríkisráðið, sem tjáði honum hugmyndir sínar um framtíð Austurríkis. Ungverjaland og Balkanskagi voru ekki hluti af þeim hugmyndum og því ljóst fyrir stríðslok að Austurríki myndi brátt líða undir lok sem fjölþjóðaríki. Karl hvatti því hinar ýmsu þjóðir ríkisins til að mynda eigin stjórn, sem myndi lúta stjórninni í Vín. Þjóðirnar settu sér sínar eigin stjórnir, en hugðust hins vegar lýsa yfir sjálfstæði. Í stríðslok lágu Þýskaland og Austurríki efnahagslega í rústum. Því tók þjóðarráð Austurríkis til bragðs að mynda nýja stjórn, í [[október]] [[1918]], án aðkomu Karls I. keisara. [[11. nóvember]] leysti Karl því keisara- og konungdæmið Austurríki-Ungverjaland upp og [[12. nóvember]] var lýðveldið Austurríki formlega stofnað. Karl sagði hins vegar ekki af sér sem keisari. Því voru honum gefin þau tilmæli að segja af sér eða yfirgefa landið ella. Í [[mars]] [[1919]] yfirgaf Karl landið og í [[apríl]] voru gömlu Habsborgarlögin numin úr gildi. Í uppgjöri stríðsins missti Austurríki öll sín slavnesku landsvæði. Galisía varð að hluta Póllands. Bæheimur og Mæri að vesturhluta Tékkóslóvakíu. Slóvenía, Illyría og Bosnía og Hersegóvína urðu að vesturhluta [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Suðurhluta Týról hertók Ítalía. Ungverjaland varð sjálfstætt ríki. Þar með varð Austurríki minna en það er í dag (Burgenland var enn hluti Ungverjalands) og hafði aldrei verið minna í sögu Habsborgarveldisins. === Fyrsta lýðveldið === Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis. Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]]. === Innlimunin === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]] Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Benito Mussolini|Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi að forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg frá embætti og skipa nasistann [[Arthur Seyss-Inquart]] nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. Ríkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki og sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsunda Austurríkismanna voru kallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru þó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun. === Hernám og annað lýðveldið === Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland. * Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti Týról * Bretland: Austurhluti Týról, Kärnten og Steiermark * Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra-Austurríkis * Sovétríkin: Norðurhluti Efra-Austurríkis, Neðra-Austurríki og Burgenland [[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]] Vín var skipt í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi. == Landafræði == Austurríki er 83.879 km<sup>2</sup> að stærð og er því meðalstórt ríki í Evrópu. Það á land að átta öðrum ríkjum: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd landamæra !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 784 km || Deila með sér [[Bodenvatn]] |- | [[Ítalía]] || 430 km || |- | [[Ungverjaland]] || 366 km || Deila með sér [[Neusiedler See]] |- | [[Tékkland]] || 362 km || |- | [[Slóvenía]] || 330 km || |- | [[Sviss]] || 164 km || Deila með sér Bodenvatn |- | [[Slóvakía]] || 91 km || |- | [[Liechtenstein]] || 35 km || |} [[Mynd:Austria satellite Grosslandschaften markerstyle.png|thumb|Alpafjöll og Bæheimsskógur eru dökk á myndinni. Á milli sér í [[Dónárdalur|Dónárdalinn]] mikla og Vínarundirlendið í austri.]] Gróflega má skipta Austurríki í fimm landfræðilega hluta. * [[Alpafjöll]], en þau þekja rúmlega 60% landsins, frá vesturlandamærunum og nær alla leið austur til Vínarborgar * [[Bæheimsskógur]] og hæðalandið norðan þeirra (liggur að [[Bæheimur|Bæheimi]] í [[Tékkland]]i) * Dónárdalurinn mikli, sem nær frá Salzburg og austur eftir landinu * Vínarundirlendið í austri * [[Pannóníska sléttan]] í suðaustri (liggur að Ungverjalandi og Slóveníu) Auk Alpafjalla er [[Dóná]] mjög áberandi í landslagi Austurríkis en fljótið rennur í gegnum landið norðanvert frá vestri til austurs. Í Austurríki eru tvö lítil svæði, [[Kleinwalsertal]] í [[Vorarlberg]] og [[Jungholz]] í [[Tírol]]. sem ekki verður með góðu móti komist til frá Austurríki vegna hárra fjalla. Þótt bæði svæðin tilheyri Austurríki eru þau eingöngu aðgengileg frá Þýskalandi. === Fjöll === Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar eru í landinu. Sá stærri er Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur í norðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis: {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Tindur !! Hæð í m !! Staðsetning |- | 1 || [[Grossglockner]] || 3.798 || Hohe Tauern |- | 2 || Wildspitze || 3.772 || Ötztaler Alpen |- | 3 || Kleinglockner || 3.770 || Hohe Tauern |- | 4 || Weisskugel || 3.739 || Ötztaler Alpen |} {{col-2}} [[Mynd:Grossglockner from SW.jpg|thumb|Grossglockner er hæsti tindur Austurríkis]] {{col-end}} === Ár og fljót === Langstærsti hluti Austurríkis tengist vatnasviði Dónár (um 95%). Vestast í Vorarlberg renna nokkrar ár í [[Rín]]. Allra nyrst, við tékknesku landamærin renna tvær litlar ár til norðurs og tengjast vatnasviði [[Saxelfur|Saxelfar]]. Stærstu ár Austurríkis (miðað við lengd innanlands): {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Lengd innanlands í km !! Lengd alls í km !! Rennur í |- | 1 || [[Inn]] || 350 || 517 || Dóná |- | 2 || [[Dóná]] || 321 || 2.857 || Svartahaf |- | 3 || [[Mur]] || 295 || 453 || Drau |- | 4 || [[Enns]] || 254 || || Dóná |- | 5 || [[Salzach]] || 225 || || Inn |- | 6 || [[Gurk]] || 157 || || Drau |- | 7 || [[Traun (fljót)|Traun]] || 153 || || Dóná |- | 8 || [[Drau]] || 142 || 749 || Dóná |} {{col-2}} [[Mynd:Autriche hydro-de.svg|thumb|Fjólublátt = Vatnasvið Dónár. Appelsínugult = Vatnasvið Rínar. Grænt = Vatnasvið Saxelfar.]] {{col-end}} === Vötn === Mikið er af vötnum í Austurríki. Tvö þeirra mynda landamæri við önnur ríki: Neusiedler See við Ungverjaland, og Bodenvatn við Þýskaland og Sviss. Stærstu stöðuvötn Austurríkis: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Vatn !! Stærð í km<sup>2</sup> !! Afrennsli |- | 1 || [[Neusiedler See]] || 220 (innanlands) || Einser-skurðurinn |- | 2 || [[Bodenvatn]] || 58 (innanlands) || Rín |- | 3 || [[Attersee]] || 45,9 || Ager |- | 4 || [[Traunsee]] || 24 || Traun |- | 5 || [[Wörthersee]] || 19 || Glanfurt |} Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er í Dóná rétt vestan við Vín. == Stjórnsýsla == Austurríki er sambandslýðveldi níu sambandsríkja. [[Austurríska þingið]] er í tveimur deildum, þjóðarráðinu (Nationalrat) og sambandsráðinu (Bundesrat). Hið fyrrnefnda mynda 183 þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum. Kjörtímabilið er fimm ár. Í sambandsráðinu eru fulltrúar sambandsríkjanna, sem einnig eru þingmenn í hverju sambandsríki fyrir sig. Æðsti yfirmaður þingsins er [[kanslari]]nn, sem [[forseti Austurríkis|forseti landsins]] velur. Kjörtímabil forsetans er sex ár. Forsetinn tilnefnir alla ráðherra en það er kanslarinn sem endanlega velur þá. Hvert sambandsland er með eigið þing (Landtag). Á hverju þingi eru sextán þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum og velja þeir ráðherrana í hverju sambandslandi fyrir sig. Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} Landið var keisaradæmi frá því að þýska ríkið leið undir lok. Keisarar Austurríkis voru aðeins fjórir talsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Keisari !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Frans 1. (Austurríki)|Frans I]] || 1804-1835 ||Var síðasti keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis |- | 2 || [[Ferdinand 1. (Austurríki)|Ferdinand I]] || 1835-1848 || Sonur Frans I og Maríu Teresíu |- | 3 || [[Frans Jósef 1. (Austurríki)|Frans Jósef I]] || 1848-1916 || Bróðursonur Ferdinands I |- | 4 || [[Karl 1. (Austurríki)|Karl I]] || 1916-1918 || Frændi ofangreindra keisara |} === Her === Í Austurríki er herskylda fyrir alla karlmenn og stendur hún yfir í sex mánuði. Í hernum eru að staðaldri 35 þúsund manns en 25 þúsund til viðbótar eru tiltækir. Konur eru ekki herskyldar en engu að síður velkomar. Markmið hersins er að tryggja varnir ríkisins en einnig að aðstoða við hjálparstarf ef náttúruhamfarir valda skaða eða neyðaraðstæður koma upp. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk hefur Austurríki ekki tekið þátt í neinum hernaðarátökum. Þó hefur landið sent hermenn til starfa erlendis síðan [[1960]]. Í öllum slíkum tilvikum er um litlar herdeildir að ræða. Stærsta verkefni austurríska hersins var KFOR-verkefnið í [[Kosóvó]] [[1999]] en 436 manns voru sendir þangað. === Sambandslönd === [[Mynd:Austria,_administrative_divisions_-_de.svg|thumb|right|Sambandslönd Austurríkis.]] Austurríki er skipt í níu sambandslönd (Bundesland): {| class="wikitable sortable" !bgcolor="silver"|Sambandsland !bgcolor="silver"|Höfuðstaður !bgcolor="silver"|Flatarmál (km²) !bgcolor="silver"|Mannfjöldi |- |[[Burgenland]] |[[Eisenstadt]] |align="right"|3.961,80 |align="right"|284.897 |- |[[Efra Austurríki]] |[[Linz]] |align="right"|11.979,91 |align="right"|1.412.640 |- |[[Kärnten]] |[[Klagenfurt]] |align="right"|9.538,01 |align="right"|558.271 |- |[[Neðra Austurríki]] |[[Sankt Pölten]] |align="right"|19.186,26 |align="right"|611.981 |- |[[Salzburg (fylki)|Salzburg]] |[[Salzburg]] |align="right"|7.156,03 |align="right"|531.721 |- |[[Steiermark]] |[[Graz]] |align="right"|16.401,04 |align="right"|1.210.614 |- |Týról |[[Innsbruck]] |align="right"|12.640,17 |align="right"|710.048 |- |[[Vorarlberg]] |[[Bregenz]] |align="right"|2.601,12 |align="right"|372.001 |- |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |align="right"|414,65 |align="right"|1.712.142 |} == Efnahagslíf == === Gjaldmiðill === Gjaldmiðill Austurríkis er [[evran|evra]]. Á árunum 1925-1938 og aftur 1945-1998 hét gjaldmiðillinn skildingur (Schilling). Í einum Schilling voru 100 Groschen. Á árunum 1938-1945 var landið hluti af Þýskalandi og var þýska ríkismarkið þá gjaldmiðill. Skildingurinn átti uppruna sinn í ríki Karlamagnúsar en ýmis lönd hafa notað gjaldmiðil með þessu nafni í gegnum aldirnar, svo sem [[England]] (shilling), Þýskaland og Danmörk (Skilling). Árið 1999 tók Austurríki upp evruna, en skildingurinn var í notkun til [[28. febrúar]] [[2002]]. == Íbúar == Í Austurríki búa um 8,8 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%. === Tungumál === [[Mynd:Oberwart - Felsőőr.JPG|thumb|Við ungversku landamærin eru bæjarheitin rituð á tveimur málum]] Í Austurríki er [[þýska]] [[opinbert tungumál]]. Hér er hins vegar um suðurþýska mállýsku að ræða þannig að framburður og orðaforði eru ekki að öllu leyti eins og í háþýsku. Austurríska mállýskan líkist helst bæversku en hefur þó breyst meira. Við inngöngu Austurríkis í Evrópusambandið var samið um að landið fengi að halda sínum sérstaka orðaforða. Önnur viðurkennd tungumál í Austurríki eru [[ungverska]], [[slóvenska]], burgenlandkróatíska, [[tékkneska]], [[slóvakíska]] og rómaní ([[sígaunar]]). === Trú === Tæplega 75% Austurríkismanna eru kaþólskir. Aðeins 4,6% tilheyra evangelískum kirkjum. Um 340 þúsund manns eru [[Múhameðstrú]]ar en það eru 4,3% landsmanna. [[Gyðingar]] eru 8-10 þúsund. Langflestir þeirra búa í Vín. Tíu þúsund manns eru [[Búddismi|búddistar]]. Þeir sem ekki tilheyra neinum trúflokki eru 12% af íbúum landsins. == Menning == === Tónlist === [[Mynd:Wolfgang-amadeus-mozart 1.jpg|thumb|Mozart var eitt þekktasta tónskáld Austurríkis]] Margir af þekktustu tónskáldum og tónlistarmönnum klassíska tímans komu frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Joseph Haydn]], [[Franz Schubert]], [[Anton Bruckner]] og [[Franz Liszt]], sem var Ungverji sem fæddist í Burgenland. Auk þeirra fluttu ýmsir aðrir til Vínar til að starfa þar, svo sem [[Ludwig van Beethoven]] (fæddist í [[Bonn]]). Sérstakur undirflokkur klassískrar tónlistar nefnast [[Vínarvals]]ar og eru þeir heimsþekktir. Helstu valsatónskáldin eru [[Johann Strauss II|Johann Strauss]] (bæði faðir og sonur) og [[Josef Lanner]]. Fjölmörg óperutónskáld eru frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Karl Millöcker]], [[Nico Dostal]], [[Franz Suppé]], [[Franz Lehár]] og [[Ralph Benatzky]]. Fáar þekktar hljómsveitir nútímatónlistar eru frá Austurríki. Einn helsti dægurlagasöngvari landsins er [[Udo Jürgens]], sem sigraði í [[Eurovision]] [[1966]]. === Aðrir listamenn === Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[friðarverðlaun Nóbels]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun). Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]]. === Vísindi === Þrír Austurríkismenn hafa hlotið Nóbelsverðlaunin í efnafræði, fjórir í eðlisfræði og sex í læknisfræði. Þeirra þekktastir eru kjarneðlisfræðingurinn Wolfgang Pauli og atferlisfræðingurinn Konrad Lorenz. Einn þekktasti sálfræðingur heims var Austurríkismaðurinn [[Sigmund Freud]]. === Íþróttir === [[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]] Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]). Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi. Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina. Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]]. === Helgidagar === Auk neðangreindra helgidaga eru til nokkrir í viðbót sem eingöngu gilda í einu eða tveimur sambandslöndum. {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur || |- | [[6. janúar]] || Vitringarnir þrír || |- | [[19. mars]] || Dagur heilags Jósefs || Aðeins í fjórum sambandslöndum |- | Breytilegt || [[Föstudagurinn langi]] || Ekki fyrir kaþólsku kirkjuna |- | Breytilegt || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | Breytilegt || [[Uppstigningardagur]] || |- | Breytilegt || [[Hvítasunna]] || Tveir dagar |- | Breytilegt || Fronleichnam || |- | [[15. ágúst]] || Himnaför Maríu || |- | [[26. október]] || Þjóðhátíðardagur || |- | [[1. nóvember]] || Allraheilagramessa || |- | [[8. desember]] || Getnaður Maríu || |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Dagur heilags Stefáns || |- | [[31. desember]] || Gamlársdagur || |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Österreich|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2011}} == Tenglar == * [https://www.oesterreich.gv.at/ Þjónustusíða austurríska ríkisins] * [https://www.austria.info/en Ferðamálaráð Austurríkis] * [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/44183/Austria Austria] í ''[[Encyclopædia Britannica]]'' {{Wiktionary|Austurríki}} {{Sambandslönd Austurríkis}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Austurríki]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] jhadnbmw0ukasgfxwkppgo0ifctyeyz 1764108 1764107 2022-08-08T14:46:39Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Austurríki | nafn_á_frummáli = Republik Österreich | nafn_í_eignarfalli = Austurríkis | fáni = Flag of Austria.svg | skjaldarmerki = Austria Bundesadler.svg | staðsetningarkort = EU-Austria.svg | tungumál = [[þýska]] | höfuðborg = [[Vín (borg)|Vín]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Austurríkis|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Alexander Van der Bellen]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Austurríkis|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Karl Nehammer]] | ESBaðild = 1. janúar 1995 | stærðarsæti = 113 | flatarmál = 83.879 | hlutfall_vatns = 0,84 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 97 | fólksfjöldi = 8.935.112 | íbúar_á_ferkílómetra = 106 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = Ríkisstofnun | dagsetning1 = [[27. júlí]] [[1955]] | VLF_ár = 2018 | VLF = 461,432 | VLF_sæti = 42 | VLF_á_mann = 51.936 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL = {{hækkun}} 0.922 | VÞL_sæti = 18 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Land der Berge, Land am Strome]] | tld = at | símakóði = 43 }} '''Austurríki''' ([[þýska]]: ''Österreich'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] í [[Austur-Alpar|Austur-Ölpunum]]. Hálendi [[Alparnir|Alpafjallanna]] einkennir landslag Austurríkis en í norðri og suðri eru [[Bæheimsskógur]] og [[Pannóníska sléttan]]. Landið er [[sambandslýðveldi]] níu sambandsríkja. Höfuðborg þess er [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Austurríki á landamæri að [[Þýskaland]]i í norðvestri, [[Tékkland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í norðaustri, [[Ungverjaland]]i í austri, [[Slóvenía|Slóveníu]] og [[Ítalía|Ítalíu]] í suðri, og [[Sviss]] og [[Liechtenstein]] í vestri. Landið er tæplega 84 þúsund ferkílómetrar að stærð og þar búa um 9 milljónir.<ref>{{Cite journal |last=Hanes |first=D.M. |date=1994-09-01 |title=Studies of granular flow down an inclined chute. Quarterly technical progress report: Year four, Quarter two, 13 March--12 June 1994 |doi=10.2172/10182964 |url=http://dx.doi.org/10.2172/10182964}}</ref> Landið varð til undir lok fyrsta árþúsundsins úr landsvæðunum [[Pannóníumörk]] og [[Ungverska mörk|Ungversku mörk]] innan [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Upphaflega var landið [[markgreifi|markgreifadæmi]] sem heyrði undir [[Bæjaraland]]. Árið 1156 var landið gert að [[hertogadæmið Austurríki|hertogadæmi]] og árið 1453 að [[erkihertogadæmið Austurríki|erkihertogadæmi]]. Á 16. öld varð Vínarborg höfuðborg keisaradæmisins og Austurríki varð þannig heimaland [[Habsborgarar|Habsborgara]] (sem upprunalega voru frá Sviss). Eftir [[upplausn Heilaga rómverska ríkisins]] 1806 gerðist Austurríki sjálft [[Austurríska keisaradæmið|keisaradæmi]]. Þetta ríki varð stórveldi í Evrópu og leiðandi innan [[Þýska sambandið|Þýska sambandsins]]. Eftir ósigur í [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríði Prússlands og Austurríkis]] 1866 var sambandið leyst upp og [[Austurríki-Ungverjaland]] varð til. Eftir [[morðið á Franz Ferdinand]] erkihertoga árið 1914, lýsti [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]] keisari [[Serbía|Serbíu]] stríði á hendur sem þróaðist síðan út í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Ósigur keisaradæmisins og upplausn í kjölfarið varð til þess að Austurríki varð [[lýðveldi]] árið 1919. Á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] fór andstaða við þingræði vaxandi og lyktaði með valdatöku [[fasismi|fasista]] undir stjórn [[Engelbert Dollfuss]] 1934. Ári áður en [[síðari heimsstyrjöld]] braust út var landið [[innlimun Austurríkis|innlimað]] í [[Þriðja ríkið]]. Eftir [[frelsun Austurríkis]] 1945 tók við langt hernámstímabil [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]]. Landið fékk aftur sjálfstæði árið 1955. Austurríki býr við [[þingræði]] og [[fulltrúalýðræði]] með [[forseti Austurríkis|forseta]] sem kosinn er í almennum kosningum og [[kanslari Austurríkis|kanslara]] sem stjórnarleiðtoga. Helstu borgir landsins fyrir utan Vín eru [[Graz]], [[Linz]], [[Salzburg]] og [[Innsbruck]]. Austurríki hefur lengi verið [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)|eitt af ríkustu löndum heims]] miðað við landsframleiðslu á mann og var í 18. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðavísitölunnar]] árið 2019. Austurríki hefur verið aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1955 og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] frá 1995. [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]] og [[Samtök olíuframleiðsluríkja]] eru með höfuðstöðvar í Vín. Austurríki er stofnaðili að [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni og [[Interpol]]. Landið undirritaði [[Schengen-samkomulagið]] 1995 og tók upp [[evra|evruna]] 1999. == Heiti == Austurríki hefur í gegnum aldirnar verið nefnt nokkrum nöfnum. Allt til 8. aldar hét það ''Marchia Orientalis'', þ.e. Austurmörk (''Ostmark'').<ref>''Online Etymological Dictionary,'' "[http://www.etymonline.com/index.php?search=Austria&searchmode=none Austria]"</ref> Landið var í austur frá hinu forna Frankaríki [[Karlamagnús]]ar. Orðið „mörk“ var gjarnan notað yfir landsvæði á jaðri ríkis (sbr. Mark Brandenburg, [[Danmörk]] og svo framvegis). Í í skjali [[Ottó 2. keisari|Ottós 2. keisara]] frá [[976]] nefnir hann héraðið ''Ostarichi'', sem bókstaflega merkir „ríkið í austri“ (Austurríki), enda var það í austur frá þýska ríkinu.<ref name="University of Klagenfurt">{{cite web|url=http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|title=University of Klagenfurt|access-date=2 October 2009|archive-url=https://web.archive.org/web/20110513121957/http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|archive-date=13 May 2011|url-status=live|df=dmy-all}}</ref><ref>{{cite book| editor1-last=Bischof| editor1-first=Günter| editor-link=Günter Bischof| editor2-last=Pelinka| editor2-first=Anton| editor2-link=Anton Pelinka| title=Austrian Historical Memory and National Identity| publisher=Transaction Publishers| place=New Brunswick| date=1997| isbn=978-1-56000-902-3| url=https://books.google.com/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34| pages=20–21| access-date=14 June 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180614144308/https://books.google.de/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34&lpg=PA92#v=onepage| archive-date=14 June 2018| url-status=live| df=dmy-all}}</ref> Þetta er heitið sem festist í norðurgermönskum málum (til dæmis [[Íslenska|íslensku]] og [[Danska|dönsku]]). Þaðan kemur einnig franska heitið en í bjagaðri mynd (''Autriche''). Úr ''Ostarichi'' varð til þýska heitið ''Österreich'', enda hefur það sömu merkingu. Á [[Latína|latínu]] fékk landið nafnið ''Austria'' frá 12. öld, en latína var diplómata- og fræðimál Evrópu allt til [[Siðaskiptin|siðaskipta]]. Ýmis mál hafa tekið upp þetta heiti, svo sem [[enska]], [[ítalska]], [[spænska]] og [[gríska]]. Nokkur önnur heiti hafa verið notuð en þau voru öll skammlíf. Þar má nefna ''Ostland'' (Austurland), ''Osterland'' og fleiri. == Saga Austurríkis == === Landnám === Til forna lögðu Rómverjar undir sig langmestan hluta Austurríkis. Aðeins nyrsti hlutinn, norðan Dónár, tilheyrði [[Germanir|Germönum]]. Við endalok Rómaveldis óðu Vestgotar, Austgotar og Alemannar yfir landið en enginn þessara þjóðflokka settist þar að. Á sjöttu öld fluttu Bæverjar til landsins úr norðri en Alemannar settust að vestast í Vorarlberg. Eftir það fluttu [[Slavar]] einnig í einhverjum mæli til landsins úr austri. Árið 600 stofnuðu Slavar fyrsta sjálfstæða slavaríkið í Evrópu ([[Karantanía]]) en það náði inn í suðurhluta núverandi Austurríkis ([[Kärnten]] og [[Steiermark]]). Þetta ríki liðaðist sundur á 8. öld og varð loks hluti hins mikla Frankaríkis. Á tímum [[Karlamagnús]]ar hófst landnám Germana á þessum slóðum, en Ungverjar eyðilögðu það jafnharðan. Eftir að [[Ottó I (HRR)|Ottó I]] keisari vann lokasigur á Ungverjum árið [[955]], hófst nýtt landnám Bæverja sem komu nú frá [[Bæjaraland]]i í vestri. Árið [[976]] hlaut Leopold frá Bæjaralandi, af ættinni Babenberg, allt svæðið að léni frá [[Ottó III (HRR)|Ottó III]] keisara. Það var þá kallað Ostarichi, sem seinna breyttist í Österreich. Austurríki féll því undir stjórn Bæjaralands en bæði löndin voru greifadæmi í hinu heilaga rómverska keisaradæmi. === Uppgangur Habsborgara === Á tímum Babenberg-ættarinnar var landið rutt og þar myndaðist heildstætt samfélag. Babenberg-ættin réð einnig Bæjaralandi og voru bæði greifadæmin undir sömu stjórn. En [[1156]] aðskildi [[Friðrik Barbarossa]] keisari bæði löndin og breytti Austurríki í hertogadæmi. Með þessum gjörningi hófst saga Austurríkis sem eigið landsvæði innan hins [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]], enda var það þá laustengt sambandsveldi margra hertogadæma. Fyrsti hertoginn hét [[Hinrik Jasormimgott|Hinrik]], með viðurnefnið Jasormimgott. Hann gerði borgina Vín að aðsetri sínu, en síðan þá hefur Vín verið höfuðstaður Austurríkis. Á tíma Hinriks hertoga varð Steiermark hluti af Austurríki en einnig landsvæði sem í dag eru hluti af Slóveníu. Þegar Friðrik II hertogi féll í orrustu [[1246]], dó Babenberg-ættin út. Þá hófst valdabarátta um héraðið, sem var nokkurn veginn stjórnlaust næsta áratuginn. Ottókar II, konungur [[Bæheimur|Bæheims]], náði völdum [[1256]] en hann féll í orrustu [[1278]] gegn [[Rúdolf I (HRR)|Rúdolf af Habsborg]]. Þar með náði Habsborgarættin völdum í Austurríki sem ríkjandi hertogar og héldu þeim í 640 ár, allt til 1918. === Erkihertogadæmið === Árið [[1335]] féll Kärnten í hendur Habsborgara og [[1363]] Týról. Þar með var Austurríki orðið að stóru hertogadæmi og náði vel út yfir núverandi landmæri. Þetta þótti þá vera allstórt svæði og [[1379]] var hertogadæminu skipt upp í þrjá hluta. * Neðra-Austurríki (Ober – og Niederösterreich) * Innra-Austurríki (Steiermark, Kärnten, Krain, Istría og Tríest) * Austurríki nær (Týról og Vorarlberg, ásamt löndum í Elsass og Württemberg) Þetta leiddi til mikilla erja á allri [[15. öldin]]ni, enda voru erfingjarnir margir og löndin góð. Austurríki sameinaðist ekki aftur fyrr en [[1493]] er Friðrik V. hertogi erfði alla hlutana. Friðrik var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis á miðri 15. öld. Nokkrir hertogar Habsborgara höfðu áður verið kjörnir konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmiss en með Friðrik, sem kallaðist [[Friðrik III (HRR)|Friðrik III]], myndaðist nær óbrotin lína Habsborgara sem konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis, allt til upplausnar þess [[1806]]. Friðrik hóf Austurríki upp sem erkihertogadæmi innan ríkisins strax árið eftir kjör sitt sem konungur. Þannig stóð erkihertogadæmið Austurríki jafnfætis við kjörfurstadæmin, með þeirri undantekningu að erkihertoginn hafði ekki kjörgengi í konungskjöri. Sem erkihertogadæmi varð Austurríki hins vegar sjálfstætt ríki í ríkinu. === Stórveldi === [[1477]] kvæntist hertoginn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian]] Maríu frá [[Búrgund]]. Maximilian varð síðan keisari [[1493]] og erfði Habsborg því Búrgúnd. Eftir að sonur hans, Filippus, kvæntist Jóhönnu af Kastilíu og Aragon, [[1496]], eignaðist Habsborgarveldið [[Spánn|Spán]] og þar með nýju löndin í [[Ameríka|Ameríku]] en einnig Napólíríkið, [[Sikiley]] og [[Sardinía|Sardiníu]]. Þegar [[Karl V (HRR)|Karl V]]. varð keisari [[1519]] stóð Habsborg á hátindi veldis síns. Austurríki var hluti af stórveldi. Karl V. hafði þó ekki mikinn áhuga á að hafa ríkið áfram á einni hendi. Strax [[1521]] skildi hann Austurríki frá og gaf það bróður sínum, Ferdinand I. Síðar gaf hann syni sínum Spán (ásamt [[Niðurlönd]]um og Ameríku). [[1526]] töpuðu Ungverjar orrustu við Ósmanna (Tyrki) og erfði Ferdinand þá Ungverjaland og Bæheim, ásamt Mæri, Sílesíu og Lausitz. Hins vegar varð Ferdinand í staðinn að fást við Tyrki. Árið 1538 var konungsríkinu Ungverjalandi skipt í þrennt: * Meginhluti landsins hélst undir krúnu Austurríkis * Austurhluti landsins féll í hendur Tyrkjum * Siebenbürgen ([[Rúmenía|í Rúmeníu]]) stjórnuðu ungverskir aðalsmenn, utan áhrifasvæðis Austurríkis Árið [[1556]] sagði Karl V. af sér og settist í helgan stein. Þar með skiptist Habsborg í tvær nýjar ættir, spænsku ættin og austurrísku ættina. Allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis eftir þetta voru af austurrísku ættinni. === Siðaskipti og Tyrkjaógnin === [[Mynd:Siege of Vienna 1529 by Pieter Snayers.jpeg|thumb|Tyrkir sitja um Vín 1529]] Þegar [[siðaskiptin]] hófust snemma á [[16. öldin|16. öld]] fór nýja trúin eins og eldur í sinu um gjörvallt Austurríki. Aðallinn og keisarinn viðhéldu kaþólskunni en ekki kom til átaka eða uppþota í ríkinu. Ef til vill átti óttinn við Tyrki einhvern þátt í því að þjappa íbúum Austurríkis saman. [[1529]] voru Tyrkir komnir að borgarmörkum Vínar. Þann [[27. september]] hófu þeir umsátur um borgina undir forystu soldánsins [[Súlíman I]]. Íbúar Vínar voru skelfingu lostnir. Margir íbúar Vínar flúðu en á hinn bóginn tókst nokkur þúsund hermönnum hins heilaga rómverska keisaradæmis og Spánar að komast til borgarinnar áður en umsáturshringurinn lokaðist. Tyrkir voru hins vegar með nær 250 þúsund manna lið. Eftir nokkra bardaga ákvað Súlíman að hætta umsátrinu sökum versnandi veðurs en vetur var í nánd og birgðaflutningar erfiðir. Þann [[14. október]] hurfu Tyrkir úr landi. Þeir birtust aftur [[1532]] en þá hafði Karli V. tekist að safna miklu liði. Súlíman réðist því ekki á Vín, heldur rændi og ruplaði í Steiermark og hvarf á braut á ný. Árið [[1600]] hóf [[kaþólska kirkjan]] gagnsiðbótina í Austurríki, heldur seinna en víða annars staðar í þýska ríkinu. Gagnsiðbótin var hins vegar mjög grimmileg og árangurinn eftir því. Á skömmum tíma tókst að snúa meirihluta íbúa Austurríkis til kaþólsku á ný. Þar af leiðandi tók landið þátt í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] og barðist með Bæjurum gegn siðaskiptamönnum og gegn [[Svíþjóð|Svíum]]. === Síðara umsátur Tyrkja === [[Mynd:TB Ausfall.jpg|thumb|Orrustan um Vín]] [[1683]] birtust Tyrkir aftur við borgardyr Vínar. Að þessu sinni undir forystu stórvesírsins [[Kara Mústafa]]. [[14. júlí]] var umsáturshringur lagður um borgina. Meðan Vín var þannig einangruð frá umheiminum, lögðu Tyrkir nágrenni borgarinnar í rúst, sem og Neðra-Austurríki. Mörgum borgum var eytt og íbúar þeirra stráfelldir. Þrátt fyrir ákafar árásir á Vín náðu Tyrkir ekki að komast inn fyrir borgarmúrana. Í [[ágúst]] hafði [[Leopold I (HRR)|Leopold I]]. keisari safnað nægu liði til að þramma til Vínar. Með í för voru hermenn frá Bæjaralandi, Frankalandi, Saxlandi, Sváfalandi og [[Feneyjar|Feneyjum]]. Einnig mætti pólskur her til Vínar. Sobieski konungur var aðalherstjórnandi kristna hersins. Þann [[12. september]] hófst stórorrusta við Tyrki í Kahlenberg við Vín. Meðan sú orrusta stóð yfir gerði herinn í Vínarborg útrás og réðst á Tyrki. Eftir tólf tíma bardaga létu Tyrkir undan síga og flúðu af vettvangi. Vín var þannig bjargað, en reyndar er talið að þessi sigur á Tyrkjum hafi bjargað Austurríki öllu. Í kjölfarið voru háðar tvær styrjaldir við Tyrki á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Hin fyrri fór fram [[1683]]-[[1699]] en í henni var Evgen prins af Savoy mjög sigursæll. Austurríki vann þá lönd á Balkanskaga þar sem í dag eru hlutar Slóveníu og [[Króatía|Króatíu]]. === Spænska og austurríska erfðastríðin === [[Mynd:Maria Theresia10.jpg|thumb|María Teresa. Málverk eftir Martin van Meytens.]] Árið [[1701]] hófst [[spænska erfðastríðið]]. Ýmsir gerðu tilkall til spænsku krúnunnar við andlát [[Karl 2. Spánarkonungur|Karls II]]. konungs, en hann var síðasti erfingi spænsku Habsborgaranna. [[Jósef I (HRR)|Jósef I.]] keisari gerði tilkall til krúnunnar fyrir hönd Austurríkis, en eftir mikla bardaga hlaut Filippus V. frá Frakklandi hnossið. Stríðinu lauk með friðarsáttmálanum í [[Utrecht]] [[1713]]. Eftir fleiri Tyrkjastríð [[1714]]-[[1718|18]] lagði Austurríki undir sig landsvæði í norðurhluta [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] og [[Serbía|Serbíu]] og nokkur fleiri. Habsborgaraveldið náði því mestri útbreiðslu sinni eftir að Spánn var skilinn frá. Árið [[1711]] tók [[Karl VI (HRR)|Karl VI.]] við sem keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis. Honum var strax ljóst að hann yrði síðasti Habsborgarinn í karllegg og hafði áhyggjur af framtíð Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. Því bjó hann til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir keisaradæmið, en í henni kvað svo á að keisaraembættið mætti erfast til dætra í Austurríki. Karl lést [[1740]]. Sökum þess að engin önnur lönd innan hins heilaga rómverska keisaradæmis, né heldur kjörfurstarnir, viðurkenndu stjórnarskrá Karls VI um erfðir kvenna, braust út stríð um krúnu Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik mikli]] Prússakonungur réðst inn í Sílesíu og hertók landsvæðið. Hann gerði bandalag við kjörfurstann af Bæjaralandi, sem í kjölfarið var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis sem [[Karl VII (HRR)|Karl VII]]. Prússar, Bæjarar og Frakkar börðust gegn Austurríki en Englendingar og Hollendingar veittu Austurríkismönnum mikinn stuðning. Karl VII. lést [[1745]] og þá var leiðin greið fyrir elstu dóttur Karls VI., [[María Teresa|Maríu Teresu]]. Hún var krýnd sem erkihertogaynja af Habsborg og drottning Ungverjalands, en eiginmaður hennar, [[Frans I (HRR)|Frans I]]., var krýndur sem keisari ríkisins. Enn var þó barist í stríðinu til [[1748]]. [[Sjö ára stríðið]] [[1756]]-[[1763|63]] breytti engu um Sílesíu eða önnur landamæri Austurríkis. === Evrópumál === Jósef II. tók við af móður sinni sem erkihertogi af Austurríki 1780. Hann var mjög framfarasinnaður og vildi allt fyrir fólkið gera. [[1785]] stakk hann upp á því að fá að skipta á austurrísku Niðurlöndum (þ.e. [[Belgía|Belgíu]]) fyrir Bæjaraland, þannig að Bæjaraland og Austurríki myndu sameinast í eitt ríki, en hið heilaga rómverska keisaradæmi hlyti Niðurlönd. Kjörfurstarnir höfnuðu hins vegar tillögunni. Á hinn bóginn tók Jósef þátt í skiptingu [[Pólland]]s [[1772]], [[1793]] og [[1795]] (ásamt [[Prússland]]i og [[Rússland]]i). Þar fékk Austurríki stóran hluta landsins, allt norður til [[Varsjá]]r en Pólland þurrkaðist út af landakortinu. [[Franska byltingin]] skók Evrópu [[1789]]. Strax árið [[1794]] hertók franskur byltingarher Niðurlönd Habsborgara (þ.e. Belgíu). === Napoleonsstríðin === Austurríki tók þátt í bandalaginu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] þegar árið [[1799]] til að stemma stigu við yfirgangi [[Frakkland]]s. Þrátt fyrir það stóðu Austurríkismenn einir gegn Napóleon í orrustunni við Marengo og við Hohenlinden árið [[1800]] og biður ósigur í bæði skiptin. Við það unnu Frakkar lönd við Rínarfljót. Eftir sigur Frakka í þríkeisaraorrustunni miklu við [[Leipzig]] [[1805]] komust þeir til Vínarborgar og tóku borgina. Við það tækifæri missti Austurríki lönd sín á [[Ítalía|Ítalíu]] (til dæmis Feneyjar). Frakkar yfirgáfu borgina hins vegar skjótt aftur. Þegar hið heilaga rómverska keisaradæmi var lagt niður [[1806]] eftir þrýsting frá Napoleon, var Frans II. ríkjandi keisari. Strax á sama ári lýsti hann yfir stofnun keisaradæmis í Austurríki. Segja má að þetta hafi verið stofndagur Austurríkis sem óháðs og frjáls ríkis, þrátt fyrir að nær allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis hafi verið af ætt Habsborgara og oftast setið í Vín síðan á 15. öld. Nýja keisaradæmið stóð til 1918. Aftur var myndað bandalag gegn Napóleon. Austurríki tók hins vegar ekki þátt í neinum orrustum fyrr en [[1809]]. Á því ári biðu þeir ósigur fyrir Napóleon í orrustunum við Abensberg, Eggmühl og [[Regensburg]]. Austurríski herinn flúði til Bæheims og Napóleon þrammaði til Vínar. Frakkar skutu á borgina og hertóku hana í einni svipan í [[maí]]. Við svo búið sneri austurríski herinn aftur frá Bæheimi. Í orrustunni við Aspern (nálægt Vín) sigruðu Austurríkismenn og hröktu Frakka burt úr landinu á næstu mánuðum. Þetta var fyrsti stóri ósigur Napóleons á ferli sínum. Fyrir vikið hélt Austurríki sjálfstæði sínu. [[1813]] dró til þjóðarorrustunnar miklu við Leipzig. Þar mættust Frakkar og Bandamenn (Austurríki, Prússland, Rússland og Svíþjóð). Orrustan stóð yfir í þrjá heila daga og lauk með ósigri Napóleons. Þetta var síðasta orrusta Austurríkismanna gegn honum. Þeir komu ekki við sögu við lokaósigur Napóleons í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]]. === Vínarfundurinn === [[Mynd:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|Metternich fursti]] Eftir fall Napóleons var nauðsynlegt að skipa ríkjum og landamærum í Evrópu upp á nýtt. Haldin var viðamikil ráðstefna í Vín að boði Frans I. keisara, en fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]]. Ráðstefnan hófst [[18. september]] [[1814]] og kallast [[Vínarfundurinn]] (þ. ''Wiener Kongress''). Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá Rússlandi, Bretlandi, Austurríki, Prússlandi, Frakklandi, Kirkjuríkinu og mörgum öðrum smærri ríkjum. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Viðræður og samningar gengu hægt. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napóleon úr útlegð frá Elbu og safnaði liði á ný. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]]. Aðeins níu dögum síðar, [[18. júní]], var Napóleon sigraður á ný í stórorrustunni við Waterloo. Fyrir Austurríki hafði ráðstefnan mikil áhrif. Landið missti Niðurlönd og eignir við ofanvert Rínarfljót. Á hinn bóginn fékk Austurríki að halda Galisíu (suðurhluti Póllands). Landið fékk auk þess Illyríu og Salzburg. Austurríki varð eftir sem áður stórveldi í Evrópu. Eitt það síðasta sem Vínarfundurinn gerði var að stofna [[þýska sambandið]] úr leifum þýskra furstadæma, hertogadæma og konungsríkja. Austurríki varð leiðandi afl í þessu nýja ríkinu en stóð samt fyrir utan það sem eigið keisaraveldi. Austurríki stóð til að mynda utan við tollabandalag nýja ríkisins. [[Bismarck]] leysti þetta þýska samband upp árið [[1866]]. === Byltingar === Samhliða aukinni [[iðnvæðing]]u og fjölgun í röðum nýrrar verkamannastéttar jukust stjórnmálaleg átök í Austurríki. Þetta var einnig tími [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Um miðja [[19. öldin]]a voru mótmælin í hámarki en sökum þess að Austurríki var fjölþjóðaríki, náðu mótmælendur ekki að skipuleggja sig eins vel og víða annars staðar. Á byltingarárinu [[1848]] kom til víðtækra mótmælaaðgerða, en þær voru allar barðar niður. Á hinn bóginn sá keisari að friða þurfti lýðinn. Því var Metternich fursti rekinn úr embætti, enda var hann mjög íhaldssamur á gamla kerfið og mikill harðlínumaður. Þann [[22. júlí]] fundaði fyrsta austurríska þingið í nútíma-formi í Vín. Ekkert þinghús var til staðar og því var fundað í reiðskóla til að byrja með. Þótt tekist hefði að friða íbúa móðurlandsins í bili, braust út bylting í öðrum hlutum ríkisins. Á Norður-Ítalíu barði herinn niður byltingu. Í Ungverjalandi var vilji til að losna frá Austurríki og dreginn saman mikill her. Austurríski herinn neitaði hins vegar að fara austur og því lýstu Ungverjar sig úr sambandi við keisarann. Íbúar Vínar studdu yfirmenn hersins og gerð var aðför að keisara og ríkisstjórn, sem yfirgáfu borgina og flúðu til borgarinnar Olomouc í Mæri (Tékklandi). Þar sagði [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand I. keisari]] af sér en frændi hans, [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]], tók við sem nýr keisari. Keisarasinnar söfnuðu liði og hófu gagnbyltingu. [[1. nóvember]] hertóku þeir Vín í miklum bardögum þar sem 2000 manns týndu lífi. 24 leiðtogar byltingarmanna voru teknir af lífi. Þar með var endir bundinn á byltinguna. Aðeins með aðstoð Rússa tókst að vinna Ungverjaland á ný. Eftir þetta tók Frans Jósef I. keisari sér nánast einræðisvald. === Ítalía og þýska stríðið === Árið [[1859]] hófu Ítalir, undir forystu [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]]s, að sameina sjálfstæð lönd og greifadæmi á Ítalíuskaga. Þeir sigruðu Austurríki í orrustunni við Solferino og Magenta. Við tapið missti Austurríki nokkur lönd, svo sem [[Langbarðaland]]. Ítalía varð svo sjáfstætt konungsríki [[1861]]. Einnig varð mikill órói í þýska sambandinu. Austurríki var ávallt leiðandi afl í því, þar til Bismarck komst til valda í Prússlandi. Þegar Bismarck hertók [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík og Holtsetaland]], deildi hann yfirráðum þessara héraða með Austurríki. Prússland réði yfir Slésvík en Austurríki yfir Holtsetalandi. Þegar Bismarck síðan hertók Holtsetaland [[1866]] sagði Austurríki Prússlandi [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríð á hendur]]. [[3. júlí]] það ár var barist við Königgrätz í Bæheimi. Við hlið Austurríkis börðust Saxar, Bæjarar og nokkur önnur þýsk héruð, sem einnig vildu stöðva framgang Prússlands. Prússar sigruðu hins vegar í orrustunni og urðu leiðandi afl í Þýskalandi. Þýska sambandið var lagt niður. Aðeins fimm árum síðar varð Prússland keisaraveldi og hafði þá sameinað mestan hluta Þýskalands. Austurríki var ekki með í því keisaraveldi. Þar með hafði Austurríki misst bæði lönd, völd og virðingu, þrátt fyrir að vera enn eigið keisararíki. Frans Jósef I. var niðurlægður. Ári síðar stofnaði hann austurríska-ungverska sambandsríkið og var krýndur konungur Ungverjalands [[8. júní]] [[1867]]. Eftir það var Ungverjaland ekki lengur hluti af keisaradæminu. Hins vegar tilheyrðu Bæheimur, Mæri, Galisía, vesturhluti Rúmeníu, Slóvenía og Króatía keisaradæminu. === Serbíukrísan === [[Mynd:Gavrilo Princip assassinates Franz Ferdinand.jpg|thumb|Morðið á krónprinsinum Frans Ferdinand og eiginkonu hans]] [[1878]] hertók Austurríki alla Bosníu og Hersegóvínu, en þau lönd höfðu tilheyrt Tyrkjum. [[1908]] voru þau innlimuð Austurríki. Meðan Frans Jósef keisari reyndi að meðhöndla þegna sína hvarvetna í ríkinu á grundvelli jafnréttis, leyndi ríkisarfinn, Frans Ferdinand, ekki skoðunum sínum um að Slavar og Ungverjar væru annars flokks þegnar. [[1914]] heimsóttu hann og eiginkona hans borgina [[Sarajevó]] í Bosníu. Mörgum þjóðernissinnum þar í borg, sem vildu sameina Suður-Slava í eitt ríki, fannst heimsókn þessi ögrun og þegar Frans Ferdinand og kona hans óku gegnum Sarajevó þann [[28. júní]] skaut Gavrilo Princip, serbneskur þjóðernissinni, þau til bana Austurríkismenn urðu æfir. Stjórnin kenndi ríkisstjórn Serbíu um verknaðinn. [[23. júlí]] setti Austurríki stjórn Serbíu úrslitakosti sem þeir síðarnefndu gátu ekki uppfyllt að öllu leyti. Eftir að keisari Þýskalands hafði staðfest stuðning við Austurríki, lýsti Austurríki stríði á hendur Serbum [[28. júlí]]. Þar með hófst [[heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldin fyrri]]. === Heimstyrjöld === [[Mynd:Erzherzog Thronfolger Karl Franz Josef.jpg|thumb|[[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]] var síðasti keisari Austurríkis]] Austurríki reið ekki feitum hesti frá hernaði sínum í styrjöldinni. Þeir börðust aðallega í Galisíu (núverandi Póllandi), við landamærin að Ítalíu og á Balkanskaga. Rússar náðu að hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja burt úr Galisíu. Á Balkanskaga voru Serbar mjög aðgangsharðir og hröktu Austurríkismenn burt. Það var einungis á landamærum Ítalíu sem Austurríkismönnum tókst að halda stöðu sinni. Árið [[1916]] lést Frans Jósef I. keisari og við tók [[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]]. Hann kallaði saman ríkisráðið, sem tjáði honum hugmyndir sínar um framtíð Austurríkis. Ungverjaland og Balkanskagi voru ekki hluti af þeim hugmyndum og því ljóst fyrir stríðslok að Austurríki myndi brátt líða undir lok sem fjölþjóðaríki. Karl hvatti því hinar ýmsu þjóðir ríkisins til að mynda eigin stjórn, sem myndi lúta stjórninni í Vín. Þjóðirnar settu sér sínar eigin stjórnir, en hugðust hins vegar lýsa yfir sjálfstæði. Í stríðslok lágu Þýskaland og Austurríki efnahagslega í rústum. Því tók þjóðarráð Austurríkis til bragðs að mynda nýja stjórn, í [[október]] [[1918]], án aðkomu Karls I. keisara. [[11. nóvember]] leysti Karl því keisara- og konungdæmið Austurríki-Ungverjaland upp og [[12. nóvember]] var lýðveldið Austurríki formlega stofnað. Karl sagði hins vegar ekki af sér sem keisari. Því voru honum gefin þau tilmæli að segja af sér eða yfirgefa landið ella. Í [[mars]] [[1919]] yfirgaf Karl landið og í [[apríl]] voru gömlu Habsborgarlögin numin úr gildi. Í uppgjöri stríðsins missti Austurríki öll sín slavnesku landsvæði. Galisía varð að hluta Póllands. Bæheimur og Mæri að vesturhluta Tékkóslóvakíu. Slóvenía, Illyría og Bosnía og Hersegóvína urðu að vesturhluta [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Suðurhluta Týról hertók Ítalía. Ungverjaland varð sjálfstætt ríki. Þar með varð Austurríki minna en það er í dag (Burgenland var enn hluti Ungverjalands) og hafði aldrei verið minna í sögu Habsborgarveldisins. === Fyrsta lýðveldið === Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis. Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]]. === Innlimunin === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]] Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Benito Mussolini|Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi að forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg frá embætti og skipa nasistann [[Arthur Seyss-Inquart]] nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. Ríkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki og sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsunda Austurríkismanna voru kallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru þó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun. === Hernám og annað lýðveldið === Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland. * Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti Týról * Bretland: Austurhluti Týról, Kärnten og Steiermark * Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra-Austurríkis * Sovétríkin: Norðurhluti Efra-Austurríkis, Neðra-Austurríki og Burgenland [[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]] Vín var skipt í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi. == Landafræði == Austurríki er 83.879 km<sup>2</sup> að stærð og er því meðalstórt ríki í Evrópu. Það á land að átta öðrum ríkjum: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd landamæra !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 784 km || Deila með sér [[Bodenvatn]] |- | [[Ítalía]] || 430 km || |- | [[Ungverjaland]] || 366 km || Deila með sér [[Neusiedler See]] |- | [[Tékkland]] || 362 km || |- | [[Slóvenía]] || 330 km || |- | [[Sviss]] || 164 km || Deila með sér Bodenvatn |- | [[Slóvakía]] || 91 km || |- | [[Liechtenstein]] || 35 km || |} [[Mynd:Austria satellite Grosslandschaften markerstyle.png|thumb|Alpafjöll og Bæheimsskógur eru dökk á myndinni. Á milli sér í [[Dónárdalur|Dónárdalinn]] mikla og Vínarundirlendið í austri.]] Gróflega má skipta Austurríki í fimm landfræðilega hluta. * [[Alpafjöll]], en þau þekja rúmlega 60% landsins, frá vesturlandamærunum og nær alla leið austur til Vínarborgar * [[Bæheimsskógur]] og hæðalandið norðan þeirra (liggur að [[Bæheimur|Bæheimi]] í [[Tékkland]]i) * Dónárdalurinn mikli, sem nær frá Salzburg og austur eftir landinu * Vínarundirlendið í austri * [[Pannóníska sléttan]] í suðaustri (liggur að Ungverjalandi og Slóveníu) Auk Alpafjalla er [[Dóná]] mjög áberandi í landslagi Austurríkis en fljótið rennur í gegnum landið norðanvert frá vestri til austurs. Í Austurríki eru tvö lítil svæði, [[Kleinwalsertal]] í [[Vorarlberg]] og [[Jungholz]] í [[Tírol]]. sem ekki verður með góðu móti komist til frá Austurríki vegna hárra fjalla. Þótt bæði svæðin tilheyri Austurríki eru þau eingöngu aðgengileg frá Þýskalandi. === Fjöll === Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar eru í landinu. Sá stærri er Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur í norðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis: {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Tindur !! Hæð í m !! Staðsetning |- | 1 || [[Grossglockner]] || 3.798 || Hohe Tauern |- | 2 || Wildspitze || 3.772 || Ötztaler Alpen |- | 3 || Kleinglockner || 3.770 || Hohe Tauern |- | 4 || Weisskugel || 3.739 || Ötztaler Alpen |} {{col-2}} [[Mynd:Grossglockner from SW.jpg|thumb|Grossglockner er hæsti tindur Austurríkis]] {{col-end}} === Ár og fljót === Langstærsti hluti Austurríkis tengist vatnasviði Dónár (um 95%). Vestast í Vorarlberg renna nokkrar ár í [[Rín]]. Allra nyrst, við tékknesku landamærin renna tvær litlar ár til norðurs og tengjast vatnasviði [[Saxelfur|Saxelfar]]. Stærstu ár Austurríkis (miðað við lengd innanlands): {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Lengd innanlands í km !! Lengd alls í km !! Rennur í |- | 1 || [[Inn]] || 350 || 517 || Dóná |- | 2 || [[Dóná]] || 321 || 2.857 || Svartahaf |- | 3 || [[Mur]] || 295 || 453 || Drau |- | 4 || [[Enns]] || 254 || || Dóná |- | 5 || [[Salzach]] || 225 || || Inn |- | 6 || [[Gurk]] || 157 || || Drau |- | 7 || [[Traun (fljót)|Traun]] || 153 || || Dóná |- | 8 || [[Drau]] || 142 || 749 || Dóná |} {{col-2}} [[Mynd:Autriche hydro-de.svg|thumb|Fjólublátt = Vatnasvið Dónár. Appelsínugult = Vatnasvið Rínar. Grænt = Vatnasvið Saxelfar.]] {{col-end}} === Vötn === Mikið er af vötnum í Austurríki. Tvö þeirra mynda landamæri við önnur ríki: Neusiedler See við Ungverjaland, og Bodenvatn við Þýskaland og Sviss. Stærstu stöðuvötn Austurríkis: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Vatn !! Stærð í km<sup>2</sup> !! Afrennsli |- | 1 || [[Neusiedler See]] || 220 (innanlands) || Einser-skurðurinn |- | 2 || [[Bodenvatn]] || 58 (innanlands) || Rín |- | 3 || [[Attersee]] || 45,9 || Ager |- | 4 || [[Traunsee]] || 24 || Traun |- | 5 || [[Wörthersee]] || 19 || Glanfurt |} Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er í Dóná rétt vestan við Vín. == Stjórnsýsla == Austurríki er sambandslýðveldi níu sambandsríkja. [[Austurríska þingið]] er í tveimur deildum, þjóðarráðinu (Nationalrat) og sambandsráðinu (Bundesrat). Hið fyrrnefnda mynda 183 þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum. Kjörtímabilið er fimm ár. Í sambandsráðinu eru fulltrúar sambandsríkjanna, sem einnig eru þingmenn í hverju sambandsríki fyrir sig. Æðsti yfirmaður þingsins er [[kanslari]]nn, sem [[forseti Austurríkis|forseti landsins]] velur. Kjörtímabil forsetans er sex ár. Forsetinn tilnefnir alla ráðherra en það er kanslarinn sem endanlega velur þá. Hvert sambandsland er með eigið þing (Landtag). Á hverju þingi eru sextán þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum og velja þeir ráðherrana í hverju sambandslandi fyrir sig. Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} Landið var keisaradæmi frá því að þýska ríkið leið undir lok. Keisarar Austurríkis voru aðeins fjórir talsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Keisari !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Frans 1. (Austurríki)|Frans I]] || 1804-1835 ||Var síðasti keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis |- | 2 || [[Ferdinand 1. (Austurríki)|Ferdinand I]] || 1835-1848 || Sonur Frans I og Maríu Teresíu |- | 3 || [[Frans Jósef 1. (Austurríki)|Frans Jósef I]] || 1848-1916 || Bróðursonur Ferdinands I |- | 4 || [[Karl 1. (Austurríki)|Karl I]] || 1916-1918 || Frændi ofangreindra keisara |} === Her === Í Austurríki er herskylda fyrir alla karlmenn og stendur hún yfir í sex mánuði. Í hernum eru að staðaldri 35 þúsund manns en 25 þúsund til viðbótar eru tiltækir. Konur eru ekki herskyldar en engu að síður velkomar. Markmið hersins er að tryggja varnir ríkisins en einnig að aðstoða við hjálparstarf ef náttúruhamfarir valda skaða eða neyðaraðstæður koma upp. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk hefur Austurríki ekki tekið þátt í neinum hernaðarátökum. Þó hefur landið sent hermenn til starfa erlendis síðan [[1960]]. Í öllum slíkum tilvikum er um litlar herdeildir að ræða. Stærsta verkefni austurríska hersins var KFOR-verkefnið í [[Kosóvó]] [[1999]] en 436 manns voru sendir þangað. === Sambandslönd === [[Mynd:Austria,_administrative_divisions_-_de.svg|thumb|right|Sambandslönd Austurríkis.]] Austurríki er skipt í níu sambandslönd (Bundesland): {| class="wikitable sortable" !bgcolor="silver"|Sambandsland !bgcolor="silver"|Höfuðstaður !bgcolor="silver"|Flatarmál (km²) !bgcolor="silver"|Mannfjöldi |- |[[Burgenland]] |[[Eisenstadt]] |align="right"|3.961,80 |align="right"|284.897 |- |[[Efra Austurríki]] |[[Linz]] |align="right"|11.979,91 |align="right"|1.412.640 |- |[[Kärnten]] |[[Klagenfurt]] |align="right"|9.538,01 |align="right"|558.271 |- |[[Neðra Austurríki]] |[[Sankt Pölten]] |align="right"|19.186,26 |align="right"|611.981 |- |[[Salzburg (fylki)|Salzburg]] |[[Salzburg]] |align="right"|7.156,03 |align="right"|531.721 |- |[[Steiermark]] |[[Graz]] |align="right"|16.401,04 |align="right"|1.210.614 |- |Týról |[[Innsbruck]] |align="right"|12.640,17 |align="right"|710.048 |- |[[Vorarlberg]] |[[Bregenz]] |align="right"|2.601,12 |align="right"|372.001 |- |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |align="right"|414,65 |align="right"|1.712.142 |} == Efnahagslíf == === Gjaldmiðill === Gjaldmiðill Austurríkis er [[evran|evra]]. Á árunum 1925-1938 og aftur 1945-1998 hét gjaldmiðillinn skildingur (Schilling). Í einum Schilling voru 100 Groschen. Á árunum 1938-1945 var landið hluti af Þýskalandi og var þýska ríkismarkið þá gjaldmiðill. Skildingurinn átti uppruna sinn í ríki Karlamagnúsar en ýmis lönd hafa notað gjaldmiðil með þessu nafni í gegnum aldirnar, svo sem [[England]] (shilling), Þýskaland og Danmörk (Skilling). Árið 1999 tók Austurríki upp evruna, en skildingurinn var í notkun til [[28. febrúar]] [[2002]]. == Íbúar == Í Austurríki búa um 8,8 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%. === Borgir === Vín er langstærsta borg landsins með tæplega 1,7 milljónir íbúa. Stórborgarsvæðið er með 2,4 milljón íbúa sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa Austurríkis. Stærstu borgir landsins eru: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland |- | 1 || [[Vín]] || 1.687.271 || Vín |- | 2 || [[Graz]] || 253.994 || Steiermark |- | 3 || [[Linz]] || 189.122 || Efra Austurríki |- | 4 || [[Salzburg]] || 147.732 || Salzburg |- | 5 || [[Innsbruck]] || 118.035 || Tírol |- | 6 || [[Klagenfurt]] || 93.478 || Kärnten |- | 7 || [[Villach]] || 58.949 || Kärnten |- | 8 || [[Wels]] || 58.542 || Efra Austurríki |- | 9 || [[St. Pölten]] || 51.548 || Neðra Austurríki |- | 10 || [[Dornbirn]] || 44.867|| Vorarlberg |- | 11 || [[Wiener Neustadt]] || 40.564 || Neðra Austurríki |- | 12 || [[Steyr]] || 38.402 || Efra Austurríki |- | 13 || [[Feldkirch]] || 30.673 || Vorarlberg |- | 14 || [[Bregenz]] || 27.309 || Vorarlberg |} === Tungumál === [[Mynd:Oberwart - Felsőőr.JPG|thumb|Við ungversku landamærin eru bæjarheitin rituð á tveimur málum]] Í Austurríki er [[þýska]] [[opinbert tungumál]]. Hér er hins vegar um suðurþýska mállýsku að ræða þannig að framburður og orðaforði eru ekki að öllu leyti eins og í háþýsku. Austurríska mállýskan líkist helst bæversku en hefur þó breyst meira. Við inngöngu Austurríkis í Evrópusambandið var samið um að landið fengi að halda sínum sérstaka orðaforða. Önnur viðurkennd tungumál í Austurríki eru [[ungverska]], [[slóvenska]], burgenlandkróatíska, [[tékkneska]], [[slóvakíska]] og rómaní ([[sígaunar]]). === Trú === Tæplega 75% Austurríkismanna eru kaþólskir. Aðeins 4,6% tilheyra evangelískum kirkjum. Um 340 þúsund manns eru [[Múhameðstrú]]ar en það eru 4,3% landsmanna. [[Gyðingar]] eru 8-10 þúsund. Langflestir þeirra búa í Vín. Tíu þúsund manns eru [[Búddismi|búddistar]]. Þeir sem ekki tilheyra neinum trúflokki eru 12% af íbúum landsins. == Menning == === Tónlist === [[Mynd:Wolfgang-amadeus-mozart 1.jpg|thumb|Mozart var eitt þekktasta tónskáld Austurríkis]] Margir af þekktustu tónskáldum og tónlistarmönnum klassíska tímans komu frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Joseph Haydn]], [[Franz Schubert]], [[Anton Bruckner]] og [[Franz Liszt]], sem var Ungverji sem fæddist í Burgenland. Auk þeirra fluttu ýmsir aðrir til Vínar til að starfa þar, svo sem [[Ludwig van Beethoven]] (fæddist í [[Bonn]]). Sérstakur undirflokkur klassískrar tónlistar nefnast [[Vínarvals]]ar og eru þeir heimsþekktir. Helstu valsatónskáldin eru [[Johann Strauss II|Johann Strauss]] (bæði faðir og sonur) og [[Josef Lanner]]. Fjölmörg óperutónskáld eru frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Karl Millöcker]], [[Nico Dostal]], [[Franz Suppé]], [[Franz Lehár]] og [[Ralph Benatzky]]. Fáar þekktar hljómsveitir nútímatónlistar eru frá Austurríki. Einn helsti dægurlagasöngvari landsins er [[Udo Jürgens]], sem sigraði í [[Eurovision]] [[1966]]. === Aðrir listamenn === Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[friðarverðlaun Nóbels]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun). Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]]. === Vísindi === Þrír Austurríkismenn hafa hlotið Nóbelsverðlaunin í efnafræði, fjórir í eðlisfræði og sex í læknisfræði. Þeirra þekktastir eru kjarneðlisfræðingurinn Wolfgang Pauli og atferlisfræðingurinn Konrad Lorenz. Einn þekktasti sálfræðingur heims var Austurríkismaðurinn [[Sigmund Freud]]. === Íþróttir === [[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]] Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]). Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi. Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina. Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]]. === Helgidagar === Auk neðangreindra helgidaga eru til nokkrir í viðbót sem eingöngu gilda í einu eða tveimur sambandslöndum. {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur || |- | [[6. janúar]] || Vitringarnir þrír || |- | [[19. mars]] || Dagur heilags Jósefs || Aðeins í fjórum sambandslöndum |- | Breytilegt || [[Föstudagurinn langi]] || Ekki fyrir kaþólsku kirkjuna |- | Breytilegt || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | Breytilegt || [[Uppstigningardagur]] || |- | Breytilegt || [[Hvítasunna]] || Tveir dagar |- | Breytilegt || Fronleichnam || |- | [[15. ágúst]] || Himnaför Maríu || |- | [[26. október]] || Þjóðhátíðardagur || |- | [[1. nóvember]] || Allraheilagramessa || |- | [[8. desember]] || Getnaður Maríu || |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Dagur heilags Stefáns || |- | [[31. desember]] || Gamlársdagur || |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Österreich|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2011}} == Tenglar == * [https://www.oesterreich.gv.at/ Þjónustusíða austurríska ríkisins] * [https://www.austria.info/en Ferðamálaráð Austurríkis] * [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/44183/Austria Austria] í ''[[Encyclopædia Britannica]]'' {{Wiktionary|Austurríki}} {{Sambandslönd Austurríkis}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Austurríki]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] ndvlnre23iljwkdzwusr0no3dwi2job 1764128 1764108 2022-08-08T15:28:39Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Austurríki | nafn_á_frummáli = Republik Österreich | nafn_í_eignarfalli = Austurríkis | fáni = Flag of Austria.svg | skjaldarmerki = Austria Bundesadler.svg | staðsetningarkort = EU-Austria.svg | tungumál = [[þýska]] | höfuðborg = [[Vín (borg)|Vín]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Austurríkis|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Alexander Van der Bellen]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Austurríkis|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Karl Nehammer]] | ESBaðild = 1. janúar 1995 | stærðarsæti = 113 | flatarmál = 83.879 | hlutfall_vatns = 0,84 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 97 | fólksfjöldi = 8.935.112 | íbúar_á_ferkílómetra = 106 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = Ríkisstofnun | dagsetning1 = [[27. júlí]] [[1955]] | VLF_ár = 2018 | VLF = 461,432 | VLF_sæti = 42 | VLF_á_mann = 51.936 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL = {{hækkun}} 0.922 | VÞL_sæti = 18 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Land der Berge, Land am Strome]] | tld = at | símakóði = 43 }} '''Austurríki''' ([[þýska]]: ''Österreich'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] í [[Austur-Alpar|Austur-Ölpunum]]. Hálendi [[Alparnir|Alpafjallanna]] einkennir landslag Austurríkis en í norðri og suðri eru [[Bæheimsskógur]] og [[Pannóníska sléttan]]. Landið er [[sambandslýðveldi]] níu sambandsríkja. Höfuðborg þess er [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Austurríki á landamæri að [[Þýskaland]]i í norðvestri, [[Tékkland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í norðaustri, [[Ungverjaland]]i í austri, [[Slóvenía|Slóveníu]] og [[Ítalía|Ítalíu]] í suðri, og [[Sviss]] og [[Liechtenstein]] í vestri. Landið er tæplega 84 þúsund ferkílómetrar að stærð og þar búa um 9 milljónir.<ref>{{Cite journal |last=Hanes |first=D.M. |date=1994-09-01 |title=Studies of granular flow down an inclined chute. Quarterly technical progress report: Year four, Quarter two, 13 March--12 June 1994 |doi=10.2172/10182964 |url=http://dx.doi.org/10.2172/10182964}}</ref> Landið varð til undir lok fyrsta árþúsundsins úr landsvæðunum [[Pannóníumörk]] og [[Ungverska mörk|Ungversku mörk]] innan [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Upphaflega var landið [[markgreifi|markgreifadæmi]] sem heyrði undir [[Bæjaraland]]. Árið 1156 var landið gert að [[hertogadæmið Austurríki|hertogadæmi]] og árið 1453 að [[erkihertogadæmið Austurríki|erkihertogadæmi]]. Á 16. öld varð Vínarborg höfuðborg keisaradæmisins og Austurríki varð þannig heimaland [[Habsborgarar|Habsborgara]] (sem upprunalega voru frá Sviss). Eftir [[upplausn Heilaga rómverska ríkisins]] 1806 gerðist Austurríki sjálft [[Austurríska keisaradæmið|keisaradæmi]]. Þetta ríki varð stórveldi í Evrópu og leiðandi innan [[Þýska sambandið|Þýska sambandsins]]. Eftir ósigur í [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríði Prússlands og Austurríkis]] 1866 var sambandið leyst upp og [[Austurríki-Ungverjaland]] varð til. Eftir [[morðið á Franz Ferdinand]] erkihertoga árið 1914, lýsti [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]] keisari [[Serbía|Serbíu]] stríði á hendur sem þróaðist síðan út í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Ósigur keisaradæmisins og upplausn í kjölfarið varð til þess að Austurríki varð [[lýðveldi]] árið 1919. Á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] fór andstaða við þingræði vaxandi og lyktaði með valdatöku [[fasismi|fasista]] undir stjórn [[Engelbert Dollfuss]] 1934. Ári áður en [[síðari heimsstyrjöld]] braust út var landið [[innlimun Austurríkis|innlimað]] í [[Þriðja ríkið]]. Eftir [[frelsun Austurríkis]] 1945 tók við langt hernámstímabil [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]]. Landið fékk aftur sjálfstæði árið 1955. Austurríki býr við [[þingræði]] og [[fulltrúalýðræði]] með [[forseti Austurríkis|forseta]] sem kosinn er í almennum kosningum og [[kanslari Austurríkis|kanslara]] sem stjórnarleiðtoga. Helstu borgir landsins fyrir utan Vín eru [[Graz]], [[Linz]], [[Salzburg]] og [[Innsbruck]]. Austurríki hefur lengi verið [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)|eitt af ríkustu löndum heims]] miðað við landsframleiðslu á mann og var í 18. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðavísitölunnar]] árið 2019. Austurríki hefur verið aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1955 og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] frá 1995. [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]] og [[Samtök olíuframleiðsluríkja]] eru með höfuðstöðvar í Vín. Austurríki er stofnaðili að [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni og [[Interpol]]. Landið undirritaði [[Schengen-samkomulagið]] 1995 og tók upp [[evra|evruna]] 1999. == Heiti == Austurríki hefur í gegnum aldirnar verið nefnt nokkrum nöfnum. Allt til 8. aldar hét það ''Marchia Orientalis'', þ.e. Austurmörk (''Ostmark'').<ref>''Online Etymological Dictionary,'' "[http://www.etymonline.com/index.php?search=Austria&searchmode=none Austria]"</ref> Landið var í austur frá hinu forna Frankaríki [[Karlamagnús]]ar. Orðið „mörk“ var gjarnan notað yfir landsvæði á jaðri ríkis (sbr. Mark Brandenburg, [[Danmörk]] og svo framvegis). Í í skjali [[Ottó 2. keisari|Ottós 2. keisara]] frá [[976]] nefnir hann héraðið ''Ostarichi'', sem bókstaflega merkir „ríkið í austri“ (Austurríki), enda var það í austur frá þýska ríkinu.<ref name="University of Klagenfurt">{{cite web|url=http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|title=University of Klagenfurt|access-date=2 October 2009|archive-url=https://web.archive.org/web/20110513121957/http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|archive-date=13 May 2011|url-status=live|df=dmy-all}}</ref><ref>{{cite book| editor1-last=Bischof| editor1-first=Günter| editor-link=Günter Bischof| editor2-last=Pelinka| editor2-first=Anton| editor2-link=Anton Pelinka| title=Austrian Historical Memory and National Identity| publisher=Transaction Publishers| place=New Brunswick| date=1997| isbn=978-1-56000-902-3| url=https://books.google.com/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34| pages=20–21| access-date=14 June 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180614144308/https://books.google.de/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34&lpg=PA92#v=onepage| archive-date=14 June 2018| url-status=live| df=dmy-all}}</ref> Þetta er heitið sem festist í norðurgermönskum málum (til dæmis [[Íslenska|íslensku]] og [[Danska|dönsku]]). Þaðan kemur einnig franska heitið en í bjagaðri mynd (''Autriche''). Úr ''Ostarichi'' varð til þýska heitið ''Österreich'', enda hefur það sömu merkingu. Á [[Latína|latínu]] fékk landið nafnið ''Austria'' frá 12. öld, en latína var diplómata- og fræðimál Evrópu allt til [[Siðaskiptin|siðaskipta]]. Ýmis mál hafa tekið upp þetta heiti, svo sem [[enska]], [[ítalska]], [[spænska]] og [[gríska]]. Nokkur önnur heiti hafa verið notuð en þau voru öll skammlíf. Þar má nefna ''Ostland'' (Austurland), ''Osterland'' og fleiri. == Saga Austurríkis == === Landnám === Til forna lögðu Rómverjar undir sig langmestan hluta Austurríkis. Aðeins nyrsti hlutinn, norðan Dónár, tilheyrði [[Germanir|Germönum]]. Við endalok Rómaveldis óðu Vestgotar, Austgotar og Alemannar yfir landið en enginn þessara þjóðflokka settist þar að. Á sjöttu öld fluttu Bæverjar til landsins úr norðri en Alemannar settust að vestast í Vorarlberg. Eftir það fluttu [[Slavar]] einnig í einhverjum mæli til landsins úr austri. Árið 600 stofnuðu Slavar fyrsta sjálfstæða slavaríkið í Evrópu ([[Karantanía]]) en það náði inn í suðurhluta núverandi Austurríkis ([[Kärnten]] og [[Steiermark]]). Þetta ríki liðaðist sundur á 8. öld og varð loks hluti hins mikla Frankaríkis. Á tímum [[Karlamagnús]]ar hófst landnám Germana á þessum slóðum, en Ungverjar eyðilögðu það jafnharðan. Eftir að [[Ottó I (HRR)|Ottó I]] keisari vann lokasigur á Ungverjum árið [[955]], hófst nýtt landnám Bæverja sem komu nú frá [[Bæjaraland]]i í vestri. Árið [[976]] hlaut Leopold frá Bæjaralandi, af ættinni Babenberg, allt svæðið að léni frá [[Ottó III (HRR)|Ottó III]] keisara. Það var þá kallað Ostarichi, sem seinna breyttist í Österreich. Austurríki féll því undir stjórn Bæjaralands en bæði löndin voru greifadæmi í hinu heilaga rómverska keisaradæmi. === Uppgangur Habsborgara === Á tímum Babenberg-ættarinnar var landið rutt og þar myndaðist heildstætt samfélag. Babenberg-ættin réð einnig Bæjaralandi og voru bæði greifadæmin undir sömu stjórn. En [[1156]] aðskildi [[Friðrik Barbarossa]] keisari bæði löndin og breytti Austurríki í hertogadæmi. Með þessum gjörningi hófst saga Austurríkis sem eigið landsvæði innan hins [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]], enda var það þá laustengt sambandsveldi margra hertogadæma. Fyrsti hertoginn hét [[Hinrik Jasormimgott|Hinrik]], með viðurnefnið Jasormimgott. Hann gerði borgina Vín að aðsetri sínu, en síðan þá hefur Vín verið höfuðstaður Austurríkis. Á tíma Hinriks hertoga varð Steiermark hluti af Austurríki en einnig landsvæði sem í dag eru hluti af Slóveníu. Þegar Friðrik II hertogi féll í orrustu [[1246]], dó Babenberg-ættin út. Þá hófst valdabarátta um héraðið, sem var nokkurn veginn stjórnlaust næsta áratuginn. Ottókar II, konungur [[Bæheimur|Bæheims]], náði völdum [[1256]] en hann féll í orrustu [[1278]] gegn [[Rúdolf I (HRR)|Rúdolf af Habsborg]]. Þar með náði Habsborgarættin völdum í Austurríki sem ríkjandi hertogar og héldu þeim í 640 ár, allt til 1918. === Erkihertogadæmið === Árið [[1335]] féll Kärnten í hendur Habsborgara og [[1363]] Týról. Þar með var Austurríki orðið að stóru hertogadæmi og náði vel út yfir núverandi landmæri. Þetta þótti þá vera allstórt svæði og [[1379]] var hertogadæminu skipt upp í þrjá hluta. * Neðra-Austurríki (Ober – og Niederösterreich) * Innra-Austurríki (Steiermark, Kärnten, Krain, Istría og Tríest) * Austurríki nær (Týról og Vorarlberg, ásamt löndum í Elsass og Württemberg) Þetta leiddi til mikilla erja á allri [[15. öldin]]ni, enda voru erfingjarnir margir og löndin góð. Austurríki sameinaðist ekki aftur fyrr en [[1493]] er Friðrik V. hertogi erfði alla hlutana. Friðrik var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis á miðri 15. öld. Nokkrir hertogar Habsborgara höfðu áður verið kjörnir konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmiss en með Friðrik, sem kallaðist [[Friðrik III (HRR)|Friðrik III]], myndaðist nær óbrotin lína Habsborgara sem konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis, allt til upplausnar þess [[1806]]. Friðrik hóf Austurríki upp sem erkihertogadæmi innan ríkisins strax árið eftir kjör sitt sem konungur. Þannig stóð erkihertogadæmið Austurríki jafnfætis við kjörfurstadæmin, með þeirri undantekningu að erkihertoginn hafði ekki kjörgengi í konungskjöri. Sem erkihertogadæmi varð Austurríki hins vegar sjálfstætt ríki í ríkinu. === Stórveldi === [[1477]] kvæntist hertoginn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian]] Maríu frá [[Búrgund]]. Maximilian varð síðan keisari [[1493]] og erfði Habsborg því Búrgúnd. Eftir að sonur hans, Filippus, kvæntist Jóhönnu af Kastilíu og Aragon, [[1496]], eignaðist Habsborgarveldið [[Spánn|Spán]] og þar með nýju löndin í [[Ameríka|Ameríku]] en einnig Napólíríkið, [[Sikiley]] og [[Sardinía|Sardiníu]]. Þegar [[Karl V (HRR)|Karl V]]. varð keisari [[1519]] stóð Habsborg á hátindi veldis síns. Austurríki var hluti af stórveldi. Karl V. hafði þó ekki mikinn áhuga á að hafa ríkið áfram á einni hendi. Strax [[1521]] skildi hann Austurríki frá og gaf það bróður sínum, Ferdinand I. Síðar gaf hann syni sínum Spán (ásamt [[Niðurlönd]]um og Ameríku). [[1526]] töpuðu Ungverjar orrustu við Ósmanna (Tyrki) og erfði Ferdinand þá Ungverjaland og Bæheim, ásamt Mæri, Sílesíu og Lausitz. Hins vegar varð Ferdinand í staðinn að fást við Tyrki. Árið 1538 var konungsríkinu Ungverjalandi skipt í þrennt: * Meginhluti landsins hélst undir krúnu Austurríkis * Austurhluti landsins féll í hendur Tyrkjum * Siebenbürgen ([[Rúmenía|í Rúmeníu]]) stjórnuðu ungverskir aðalsmenn, utan áhrifasvæðis Austurríkis Árið [[1556]] sagði Karl V. af sér og settist í helgan stein. Þar með skiptist Habsborg í tvær nýjar ættir, spænsku ættin og austurrísku ættina. Allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis eftir þetta voru af austurrísku ættinni. === Siðaskipti og Tyrkjaógnin === [[Mynd:Siege of Vienna 1529 by Pieter Snayers.jpeg|thumb|Tyrkir sitja um Vín 1529]] Þegar [[siðaskiptin]] hófust snemma á [[16. öldin|16. öld]] fór nýja trúin eins og eldur í sinu um gjörvallt Austurríki. Aðallinn og keisarinn viðhéldu kaþólskunni en ekki kom til átaka eða uppþota í ríkinu. Ef til vill átti óttinn við Tyrki einhvern þátt í því að þjappa íbúum Austurríkis saman. [[1529]] voru Tyrkir komnir að borgarmörkum Vínar. Þann [[27. september]] hófu þeir umsátur um borgina undir forystu soldánsins [[Súlíman I]]. Íbúar Vínar voru skelfingu lostnir. Margir íbúar Vínar flúðu en á hinn bóginn tókst nokkur þúsund hermönnum hins heilaga rómverska keisaradæmis og Spánar að komast til borgarinnar áður en umsáturshringurinn lokaðist. Tyrkir voru hins vegar með nær 250 þúsund manna lið. Eftir nokkra bardaga ákvað Súlíman að hætta umsátrinu sökum versnandi veðurs en vetur var í nánd og birgðaflutningar erfiðir. Þann [[14. október]] hurfu Tyrkir úr landi. Þeir birtust aftur [[1532]] en þá hafði Karli V. tekist að safna miklu liði. Súlíman réðist því ekki á Vín, heldur rændi og ruplaði í Steiermark og hvarf á braut á ný. Árið [[1600]] hóf [[kaþólska kirkjan]] gagnsiðbótina í Austurríki, heldur seinna en víða annars staðar í þýska ríkinu. Gagnsiðbótin var hins vegar mjög grimmileg og árangurinn eftir því. Á skömmum tíma tókst að snúa meirihluta íbúa Austurríkis til kaþólsku á ný. Þar af leiðandi tók landið þátt í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] og barðist með Bæjurum gegn siðaskiptamönnum og gegn [[Svíþjóð|Svíum]]. === Síðara umsátur Tyrkja === [[Mynd:TB Ausfall.jpg|thumb|Orrustan um Vín]] [[1683]] birtust Tyrkir aftur við borgardyr Vínar. Að þessu sinni undir forystu stórvesírsins [[Kara Mústafa]]. [[14. júlí]] var umsáturshringur lagður um borgina. Meðan Vín var þannig einangruð frá umheiminum, lögðu Tyrkir nágrenni borgarinnar í rúst, sem og Neðra-Austurríki. Mörgum borgum var eytt og íbúar þeirra stráfelldir. Þrátt fyrir ákafar árásir á Vín náðu Tyrkir ekki að komast inn fyrir borgarmúrana. Í [[ágúst]] hafði [[Leopold I (HRR)|Leopold I]]. keisari safnað nægu liði til að þramma til Vínar. Með í för voru hermenn frá Bæjaralandi, Frankalandi, Saxlandi, Sváfalandi og [[Feneyjar|Feneyjum]]. Einnig mætti pólskur her til Vínar. Sobieski konungur var aðalherstjórnandi kristna hersins. Þann [[12. september]] hófst stórorrusta við Tyrki í Kahlenberg við Vín. Meðan sú orrusta stóð yfir gerði herinn í Vínarborg útrás og réðst á Tyrki. Eftir tólf tíma bardaga létu Tyrkir undan síga og flúðu af vettvangi. Vín var þannig bjargað, en reyndar er talið að þessi sigur á Tyrkjum hafi bjargað Austurríki öllu. Í kjölfarið voru háðar tvær styrjaldir við Tyrki á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Hin fyrri fór fram [[1683]]-[[1699]] en í henni var Evgen prins af Savoy mjög sigursæll. Austurríki vann þá lönd á Balkanskaga þar sem í dag eru hlutar Slóveníu og [[Króatía|Króatíu]]. === Spænska og austurríska erfðastríðin === [[Mynd:Maria Theresia10.jpg|thumb|María Teresa. Málverk eftir Martin van Meytens.]] Árið [[1701]] hófst [[spænska erfðastríðið]]. Ýmsir gerðu tilkall til spænsku krúnunnar við andlát [[Karl 2. Spánarkonungur|Karls II]]. konungs, en hann var síðasti erfingi spænsku Habsborgaranna. [[Jósef I (HRR)|Jósef I.]] keisari gerði tilkall til krúnunnar fyrir hönd Austurríkis, en eftir mikla bardaga hlaut Filippus V. frá Frakklandi hnossið. Stríðinu lauk með friðarsáttmálanum í [[Utrecht]] [[1713]]. Eftir fleiri Tyrkjastríð [[1714]]-[[1718|18]] lagði Austurríki undir sig landsvæði í norðurhluta [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] og [[Serbía|Serbíu]] og nokkur fleiri. Habsborgaraveldið náði því mestri útbreiðslu sinni eftir að Spánn var skilinn frá. Árið [[1711]] tók [[Karl VI (HRR)|Karl VI.]] við sem keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis. Honum var strax ljóst að hann yrði síðasti Habsborgarinn í karllegg og hafði áhyggjur af framtíð Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. Því bjó hann til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir keisaradæmið, en í henni kvað svo á að keisaraembættið mætti erfast til dætra í Austurríki. Karl lést [[1740]]. Sökum þess að engin önnur lönd innan hins heilaga rómverska keisaradæmis, né heldur kjörfurstarnir, viðurkenndu stjórnarskrá Karls VI um erfðir kvenna, braust út stríð um krúnu Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik mikli]] Prússakonungur réðst inn í Sílesíu og hertók landsvæðið. Hann gerði bandalag við kjörfurstann af Bæjaralandi, sem í kjölfarið var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis sem [[Karl VII (HRR)|Karl VII]]. Prússar, Bæjarar og Frakkar börðust gegn Austurríki en Englendingar og Hollendingar veittu Austurríkismönnum mikinn stuðning. Karl VII. lést [[1745]] og þá var leiðin greið fyrir elstu dóttur Karls VI., [[María Teresa|Maríu Teresu]]. Hún var krýnd sem erkihertogaynja af Habsborg og drottning Ungverjalands, en eiginmaður hennar, [[Frans I (HRR)|Frans I]]., var krýndur sem keisari ríkisins. Enn var þó barist í stríðinu til [[1748]]. [[Sjö ára stríðið]] [[1756]]-[[1763|63]] breytti engu um Sílesíu eða önnur landamæri Austurríkis. === Evrópumál === Jósef II. tók við af móður sinni sem erkihertogi af Austurríki 1780. Hann var mjög framfarasinnaður og vildi allt fyrir fólkið gera. [[1785]] stakk hann upp á því að fá að skipta á austurrísku Niðurlöndum (þ.e. [[Belgía|Belgíu]]) fyrir Bæjaraland, þannig að Bæjaraland og Austurríki myndu sameinast í eitt ríki, en hið heilaga rómverska keisaradæmi hlyti Niðurlönd. Kjörfurstarnir höfnuðu hins vegar tillögunni. Á hinn bóginn tók Jósef þátt í skiptingu [[Pólland]]s [[1772]], [[1793]] og [[1795]] (ásamt [[Prússland]]i og [[Rússland]]i). Þar fékk Austurríki stóran hluta landsins, allt norður til [[Varsjá]]r en Pólland þurrkaðist út af landakortinu. [[Franska byltingin]] skók Evrópu [[1789]]. Strax árið [[1794]] hertók franskur byltingarher Niðurlönd Habsborgara (þ.e. Belgíu). === Napoleonsstríðin === Austurríki tók þátt í bandalaginu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] þegar árið [[1799]] til að stemma stigu við yfirgangi [[Frakkland]]s. Þrátt fyrir það stóðu Austurríkismenn einir gegn Napóleon í orrustunni við Marengo og við Hohenlinden árið [[1800]] og biður ósigur í bæði skiptin. Við það unnu Frakkar lönd við Rínarfljót. Eftir sigur Frakka í þríkeisaraorrustunni miklu við [[Leipzig]] [[1805]] komust þeir til Vínarborgar og tóku borgina. Við það tækifæri missti Austurríki lönd sín á [[Ítalía|Ítalíu]] (til dæmis Feneyjar). Frakkar yfirgáfu borgina hins vegar skjótt aftur. Þegar hið heilaga rómverska keisaradæmi var lagt niður [[1806]] eftir þrýsting frá Napoleon, var Frans II. ríkjandi keisari. Strax á sama ári lýsti hann yfir stofnun keisaradæmis í Austurríki. Segja má að þetta hafi verið stofndagur Austurríkis sem óháðs og frjáls ríkis, þrátt fyrir að nær allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis hafi verið af ætt Habsborgara og oftast setið í Vín síðan á 15. öld. Nýja keisaradæmið stóð til 1918. Aftur var myndað bandalag gegn Napóleon. Austurríki tók hins vegar ekki þátt í neinum orrustum fyrr en [[1809]]. Á því ári biðu þeir ósigur fyrir Napóleon í orrustunum við Abensberg, Eggmühl og [[Regensburg]]. Austurríski herinn flúði til Bæheims og Napóleon þrammaði til Vínar. Frakkar skutu á borgina og hertóku hana í einni svipan í [[maí]]. Við svo búið sneri austurríski herinn aftur frá Bæheimi. Í orrustunni við Aspern (nálægt Vín) sigruðu Austurríkismenn og hröktu Frakka burt úr landinu á næstu mánuðum. Þetta var fyrsti stóri ósigur Napóleons á ferli sínum. Fyrir vikið hélt Austurríki sjálfstæði sínu. [[1813]] dró til þjóðarorrustunnar miklu við Leipzig. Þar mættust Frakkar og Bandamenn (Austurríki, Prússland, Rússland og Svíþjóð). Orrustan stóð yfir í þrjá heila daga og lauk með ósigri Napóleons. Þetta var síðasta orrusta Austurríkismanna gegn honum. Þeir komu ekki við sögu við lokaósigur Napóleons í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]]. === Vínarfundurinn === [[Mynd:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|Metternich fursti]] Eftir fall Napóleons var nauðsynlegt að skipa ríkjum og landamærum í Evrópu upp á nýtt. Haldin var viðamikil ráðstefna í Vín að boði Frans I. keisara, en fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]]. Ráðstefnan hófst [[18. september]] [[1814]] og kallast [[Vínarfundurinn]] (þ. ''Wiener Kongress''). Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá Rússlandi, Bretlandi, Austurríki, Prússlandi, Frakklandi, Kirkjuríkinu og mörgum öðrum smærri ríkjum. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Viðræður og samningar gengu hægt. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napóleon úr útlegð frá Elbu og safnaði liði á ný. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]]. Aðeins níu dögum síðar, [[18. júní]], var Napóleon sigraður á ný í stórorrustunni við Waterloo. Fyrir Austurríki hafði ráðstefnan mikil áhrif. Landið missti Niðurlönd og eignir við ofanvert Rínarfljót. Á hinn bóginn fékk Austurríki að halda Galisíu (suðurhluti Póllands). Landið fékk auk þess Illyríu og Salzburg. Austurríki varð eftir sem áður stórveldi í Evrópu. Eitt það síðasta sem Vínarfundurinn gerði var að stofna [[þýska sambandið]] úr leifum þýskra furstadæma, hertogadæma og konungsríkja. Austurríki varð leiðandi afl í þessu nýja ríkinu en stóð samt fyrir utan það sem eigið keisaraveldi. Austurríki stóð til að mynda utan við tollabandalag nýja ríkisins. [[Bismarck]] leysti þetta þýska samband upp árið [[1866]]. === Byltingar === Samhliða aukinni [[iðnvæðing]]u og fjölgun í röðum nýrrar verkamannastéttar jukust stjórnmálaleg átök í Austurríki. Þetta var einnig tími [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Um miðja [[19. öldin]]a voru mótmælin í hámarki en sökum þess að Austurríki var fjölþjóðaríki, náðu mótmælendur ekki að skipuleggja sig eins vel og víða annars staðar. Á byltingarárinu [[1848]] kom til víðtækra mótmælaaðgerða, en þær voru allar barðar niður. Á hinn bóginn sá keisari að friða þurfti lýðinn. Því var Metternich fursti rekinn úr embætti, enda var hann mjög íhaldssamur á gamla kerfið og mikill harðlínumaður. Þann [[22. júlí]] fundaði fyrsta austurríska þingið í nútíma-formi í Vín. Ekkert þinghús var til staðar og því var fundað í reiðskóla til að byrja með. Þótt tekist hefði að friða íbúa móðurlandsins í bili, braust út bylting í öðrum hlutum ríkisins. Á Norður-Ítalíu barði herinn niður byltingu. Í Ungverjalandi var vilji til að losna frá Austurríki og dreginn saman mikill her. Austurríski herinn neitaði hins vegar að fara austur og því lýstu Ungverjar sig úr sambandi við keisarann. Íbúar Vínar studdu yfirmenn hersins og gerð var aðför að keisara og ríkisstjórn, sem yfirgáfu borgina og flúðu til borgarinnar Olomouc í Mæri (Tékklandi). Þar sagði [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand I. keisari]] af sér en frændi hans, [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]], tók við sem nýr keisari. Keisarasinnar söfnuðu liði og hófu gagnbyltingu. [[1. nóvember]] hertóku þeir Vín í miklum bardögum þar sem 2000 manns týndu lífi. 24 leiðtogar byltingarmanna voru teknir af lífi. Þar með var endir bundinn á byltinguna. Aðeins með aðstoð Rússa tókst að vinna Ungverjaland á ný. Eftir þetta tók Frans Jósef I. keisari sér nánast einræðisvald. === Ítalía og þýska stríðið === Árið [[1859]] hófu Ítalir, undir forystu [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]]s, að sameina sjálfstæð lönd og greifadæmi á Ítalíuskaga. Þeir sigruðu Austurríki í orrustunni við Solferino og Magenta. Við tapið missti Austurríki nokkur lönd, svo sem [[Langbarðaland]]. Ítalía varð svo sjáfstætt konungsríki [[1861]]. Einnig varð mikill órói í þýska sambandinu. Austurríki var ávallt leiðandi afl í því, þar til Bismarck komst til valda í Prússlandi. Þegar Bismarck hertók [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík og Holtsetaland]], deildi hann yfirráðum þessara héraða með Austurríki. Prússland réði yfir Slésvík en Austurríki yfir Holtsetalandi. Þegar Bismarck síðan hertók Holtsetaland [[1866]] sagði Austurríki Prússlandi [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríð á hendur]]. [[3. júlí]] það ár var barist við Königgrätz í Bæheimi. Við hlið Austurríkis börðust Saxar, Bæjarar og nokkur önnur þýsk héruð, sem einnig vildu stöðva framgang Prússlands. Prússar sigruðu hins vegar í orrustunni og urðu leiðandi afl í Þýskalandi. Þýska sambandið var lagt niður. Aðeins fimm árum síðar varð Prússland keisaraveldi og hafði þá sameinað mestan hluta Þýskalands. Austurríki var ekki með í því keisaraveldi. Þar með hafði Austurríki misst bæði lönd, völd og virðingu, þrátt fyrir að vera enn eigið keisararíki. Frans Jósef I. var niðurlægður. Ári síðar stofnaði hann austurríska-ungverska sambandsríkið og var krýndur konungur Ungverjalands [[8. júní]] [[1867]]. Eftir það var Ungverjaland ekki lengur hluti af keisaradæminu. Hins vegar tilheyrðu Bæheimur, Mæri, Galisía, vesturhluti Rúmeníu, Slóvenía og Króatía keisaradæminu. === Serbíukrísan === [[Mynd:Gavrilo Princip assassinates Franz Ferdinand.jpg|thumb|Morðið á krónprinsinum Frans Ferdinand og eiginkonu hans]] [[1878]] hertók Austurríki alla Bosníu og Hersegóvínu, en þau lönd höfðu tilheyrt Tyrkjum. [[1908]] voru þau innlimuð Austurríki. Meðan Frans Jósef keisari reyndi að meðhöndla þegna sína hvarvetna í ríkinu á grundvelli jafnréttis, leyndi ríkisarfinn, Frans Ferdinand, ekki skoðunum sínum um að Slavar og Ungverjar væru annars flokks þegnar. [[1914]] heimsóttu hann og eiginkona hans borgina [[Sarajevó]] í Bosníu. Mörgum þjóðernissinnum þar í borg, sem vildu sameina Suður-Slava í eitt ríki, fannst heimsókn þessi ögrun og þegar Frans Ferdinand og kona hans óku gegnum Sarajevó þann [[28. júní]] skaut Gavrilo Princip, serbneskur þjóðernissinni, þau til bana Austurríkismenn urðu æfir. Stjórnin kenndi ríkisstjórn Serbíu um verknaðinn. [[23. júlí]] setti Austurríki stjórn Serbíu úrslitakosti sem þeir síðarnefndu gátu ekki uppfyllt að öllu leyti. Eftir að keisari Þýskalands hafði staðfest stuðning við Austurríki, lýsti Austurríki stríði á hendur Serbum [[28. júlí]]. Þar með hófst [[heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldin fyrri]]. === Heimstyrjöld === [[Mynd:Erzherzog Thronfolger Karl Franz Josef.jpg|thumb|[[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]] var síðasti keisari Austurríkis]] Austurríki reið ekki feitum hesti frá hernaði sínum í styrjöldinni. Þeir börðust aðallega í Galisíu (núverandi Póllandi), við landamærin að Ítalíu og á Balkanskaga. Rússar náðu að hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja burt úr Galisíu. Á Balkanskaga voru Serbar mjög aðgangsharðir og hröktu Austurríkismenn burt. Það var einungis á landamærum Ítalíu sem Austurríkismönnum tókst að halda stöðu sinni. Árið [[1916]] lést Frans Jósef I. keisari og við tók [[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]]. Hann kallaði saman ríkisráðið, sem tjáði honum hugmyndir sínar um framtíð Austurríkis. Ungverjaland og Balkanskagi voru ekki hluti af þeim hugmyndum og því ljóst fyrir stríðslok að Austurríki myndi brátt líða undir lok sem fjölþjóðaríki. Karl hvatti því hinar ýmsu þjóðir ríkisins til að mynda eigin stjórn, sem myndi lúta stjórninni í Vín. Þjóðirnar settu sér sínar eigin stjórnir, en hugðust hins vegar lýsa yfir sjálfstæði. Í stríðslok lágu Þýskaland og Austurríki efnahagslega í rústum. Því tók þjóðarráð Austurríkis til bragðs að mynda nýja stjórn, í [[október]] [[1918]], án aðkomu Karls I. keisara. [[11. nóvember]] leysti Karl því keisara- og konungdæmið Austurríki-Ungverjaland upp og [[12. nóvember]] var lýðveldið Austurríki formlega stofnað. Karl sagði hins vegar ekki af sér sem keisari. Því voru honum gefin þau tilmæli að segja af sér eða yfirgefa landið ella. Í [[mars]] [[1919]] yfirgaf Karl landið og í [[apríl]] voru gömlu Habsborgarlögin numin úr gildi. Í uppgjöri stríðsins missti Austurríki öll sín slavnesku landsvæði. Galisía varð að hluta Póllands. Bæheimur og Mæri að vesturhluta Tékkóslóvakíu. Slóvenía, Illyría og Bosnía og Hersegóvína urðu að vesturhluta [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Suðurhluta Týról hertók Ítalía. Ungverjaland varð sjálfstætt ríki. Þar með varð Austurríki minna en það er í dag (Burgenland var enn hluti Ungverjalands) og hafði aldrei verið minna í sögu Habsborgarveldisins. === Fyrsta lýðveldið === Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis. Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]]. === Innlimunin === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]] Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Benito Mussolini|Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi að forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg frá embætti og skipa nasistann [[Arthur Seyss-Inquart]] nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. Ríkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki og sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsunda Austurríkismanna voru kallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru þó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun. === Hernám og annað lýðveldið === Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland. * Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti Týról * Bretland: Austurhluti Týról, Kärnten og Steiermark * Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra-Austurríkis * Sovétríkin: Norðurhluti Efra-Austurríkis, Neðra-Austurríki og Burgenland [[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]] Vín var skipt í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi. == Landafræði == Austurríki er 83.879 km<sup>2</sup> að stærð og er því meðalstórt ríki í Evrópu. Það á land að átta öðrum ríkjum: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd landamæra !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 784 km || Deila með sér [[Bodenvatn]] |- | [[Ítalía]] || 430 km || |- | [[Ungverjaland]] || 366 km || Deila með sér [[Neusiedler See]] |- | [[Tékkland]] || 362 km || |- | [[Slóvenía]] || 330 km || |- | [[Sviss]] || 164 km || Deila með sér Bodenvatn |- | [[Slóvakía]] || 91 km || |- | [[Liechtenstein]] || 35 km || |} [[Mynd:Austria satellite Grosslandschaften markerstyle.png|thumb|Alpafjöll og Bæheimsskógur eru dökk á myndinni. Á milli sér í [[Dónárdalur|Dónárdalinn]] mikla og Vínarundirlendið í austri.]] Gróflega má skipta Austurríki í fimm landfræðilega hluta. * [[Alpafjöll]], en þau þekja rúmlega 60% landsins, frá vesturlandamærunum og nær alla leið austur til Vínarborgar * [[Bæheimsskógur]] og hæðalandið norðan þeirra (liggur að [[Bæheimur|Bæheimi]] í [[Tékkland]]i) * Dónárdalurinn mikli, sem nær frá Salzburg og austur eftir landinu * Vínarundirlendið í austri * [[Pannóníska sléttan]] í suðaustri (liggur að Ungverjalandi og Slóveníu) Auk Alpafjalla er [[Dóná]] mjög áberandi í landslagi Austurríkis en fljótið rennur í gegnum landið norðanvert frá vestri til austurs. Í Austurríki eru tvö lítil svæði, [[Kleinwalsertal]] í [[Vorarlberg]] og [[Jungholz]] í [[Tírol]]. sem ekki verður með góðu móti komist til frá Austurríki vegna hárra fjalla. Þótt bæði svæðin tilheyri Austurríki eru þau eingöngu aðgengileg frá Þýskalandi. === Fjöll === Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar eru í landinu. Sá stærri er Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur í norðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis: {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Tindur !! Hæð í m !! Staðsetning |- | 1 || [[Grossglockner]] || 3.798 || Hohe Tauern |- | 2 || Wildspitze || 3.772 || Ötztaler Alpen |- | 3 || Kleinglockner || 3.770 || Hohe Tauern |- | 4 || Weisskugel || 3.739 || Ötztaler Alpen |} {{col-2}} [[Mynd:Grossglockner from SW.jpg|thumb|Grossglockner er hæsti tindur Austurríkis]] {{col-end}} === Ár og fljót === Langstærsti hluti Austurríkis tengist vatnasviði Dónár (um 95%). Vestast í Vorarlberg renna nokkrar ár í [[Rín]]. Allra nyrst, við tékknesku landamærin renna tvær litlar ár til norðurs og tengjast vatnasviði [[Saxelfur|Saxelfar]]. Stærstu ár Austurríkis (miðað við lengd innanlands): {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Lengd innanlands í km !! Lengd alls í km !! Rennur í |- | 1 || [[Inn]] || 350 || 517 || Dóná |- | 2 || [[Dóná]] || 321 || 2.857 || Svartahaf |- | 3 || [[Mur]] || 295 || 453 || Drau |- | 4 || [[Enns]] || 254 || || Dóná |- | 5 || [[Salzach]] || 225 || || Inn |- | 6 || [[Gurk]] || 157 || || Drau |- | 7 || [[Traun (fljót)|Traun]] || 153 || || Dóná |- | 8 || [[Drau]] || 142 || 749 || Dóná |} {{col-2}} [[Mynd:Autriche hydro-de.svg|thumb|Fjólublátt = Vatnasvið Dónár. Appelsínugult = Vatnasvið Rínar. Grænt = Vatnasvið Saxelfar.]] {{col-end}} === Vötn === Mikið er af vötnum í Austurríki. Tvö þeirra mynda landamæri við önnur ríki: Neusiedler See við Ungverjaland, og Bodenvatn við Þýskaland og Sviss. Stærstu stöðuvötn Austurríkis: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Vatn !! Stærð í km<sup>2</sup> !! Afrennsli |- | 1 || [[Neusiedler See]] || 220 (innanlands) || Einser-skurðurinn |- | 2 || [[Bodenvatn]] || 58 (innanlands) || Rín |- | 3 || [[Attersee]] || 45,9 || Ager |- | 4 || [[Traunsee]] || 24 || Traun |- | 5 || [[Wörthersee]] || 19 || Glanfurt |} Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er í Dóná rétt vestan við Vín. == Stjórnsýsla == Austurríki er sambandslýðveldi níu sambandsríkja. [[Austurríska þingið]] er í tveimur deildum, þjóðarráðinu (Nationalrat) og sambandsráðinu (Bundesrat). Hið fyrrnefnda mynda 183 þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum. Kjörtímabilið er fimm ár. Í sambandsráðinu eru fulltrúar sambandsríkjanna, sem einnig eru þingmenn í hverju sambandsríki fyrir sig. Æðsti yfirmaður þingsins er [[kanslari]]nn, sem [[forseti Austurríkis|forseti landsins]] velur. Kjörtímabil forsetans er sex ár. Forsetinn tilnefnir alla ráðherra en það er kanslarinn sem endanlega velur þá. Hvert sambandsland er með eigið þing (Landtag). Á hverju þingi eru sextán þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum og velja þeir ráðherrana í hverju sambandslandi fyrir sig. Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} Landið var keisaradæmi frá því að þýska ríkið leið undir lok. Keisarar Austurríkis voru aðeins fjórir talsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Keisari !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Frans 1. (Austurríki)|Frans I]] || 1804-1835 ||Var síðasti keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis |- | 2 || [[Ferdinand 1. (Austurríki)|Ferdinand I]] || 1835-1848 || Sonur Frans I og Maríu Teresíu |- | 3 || [[Frans Jósef 1. (Austurríki)|Frans Jósef I]] || 1848-1916 || Bróðursonur Ferdinands I |- | 4 || [[Karl 1. (Austurríki)|Karl I]] || 1916-1918 || Frændi ofangreindra keisara |} === Her === Í Austurríki er herskylda fyrir alla karlmenn og stendur hún yfir í sex mánuði. Í hernum eru að staðaldri 35 þúsund manns en 25 þúsund til viðbótar eru tiltækir. Konur eru ekki herskyldar en engu að síður velkomar. Markmið hersins er að tryggja varnir ríkisins en einnig að aðstoða við hjálparstarf ef náttúruhamfarir valda skaða eða neyðaraðstæður koma upp. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk hefur Austurríki ekki tekið þátt í neinum hernaðarátökum. Þó hefur landið sent hermenn til starfa erlendis síðan [[1960]]. Í öllum slíkum tilvikum er um litlar herdeildir að ræða. Stærsta verkefni austurríska hersins var KFOR-verkefnið í [[Kosóvó]] [[1999]] en 436 manns voru sendir þangað. === Sambandslönd === [[Mynd:Austria,_administrative_divisions_-_de.svg|thumb|right|Sambandslönd Austurríkis.]] Austurríki er skipt í níu sambandslönd (Bundesland): {| class="wikitable sortable" !bgcolor="silver"|Sambandsland !bgcolor="silver"|Höfuðstaður !bgcolor="silver"|Flatarmál (km²) !bgcolor="silver"|Mannfjöldi |- |[[Burgenland]] |[[Eisenstadt]] |align="right"|3.961,80 |align="right"|284.897 |- |[[Efra Austurríki]] |[[Linz]] |align="right"|11.979,91 |align="right"|1.412.640 |- |[[Kärnten]] |[[Klagenfurt]] |align="right"|9.538,01 |align="right"|558.271 |- |[[Neðra Austurríki]] |[[Sankt Pölten]] |align="right"|19.186,26 |align="right"|611.981 |- |[[Salzburg (fylki)|Salzburg]] |[[Salzburg]] |align="right"|7.156,03 |align="right"|531.721 |- |[[Steiermark]] |[[Graz]] |align="right"|16.401,04 |align="right"|1.210.614 |- |Týról |[[Innsbruck]] |align="right"|12.640,17 |align="right"|710.048 |- |[[Vorarlberg]] |[[Bregenz]] |align="right"|2.601,12 |align="right"|372.001 |- |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |align="right"|414,65 |align="right"|1.712.142 |} == Efnahagslíf == === Gjaldmiðill === Gjaldmiðill Austurríkis er [[evran|evra]]. Á árunum 1925-1938 og aftur 1945-1998 hét gjaldmiðillinn skildingur (Schilling). Í einum Schilling voru 100 Groschen. Á árunum 1938-1945 var landið hluti af Þýskalandi og var þýska ríkismarkið þá gjaldmiðill. Skildingurinn átti uppruna sinn í ríki Karlamagnúsar en ýmis lönd hafa notað gjaldmiðil með þessu nafni í gegnum aldirnar, svo sem [[England]] (shilling), Þýskaland og Danmörk (Skilling). Árið 1999 tók Austurríki upp evruna, en skildingurinn var í notkun til [[28. febrúar]] [[2002]]. == Íbúar == Í Austurríki búa um 8,8 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%. === Borgir === Vín er langstærsta borg landsins með tæplega 1,7 milljónir íbúa. Stórborgarsvæðið er með 2,4 milljón íbúa sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa Austurríkis. Stærstu borgir landsins eru: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland |- | 1 || [[Vín]] || 1.687.271 || Vín |- | 2 || [[Graz]] || 253.994 || Steiermark |- | 3 || [[Linz]] || 189.122 || Efra Austurríki |- | 4 || [[Salzburg]] || 147.732 || Salzburg |- | 5 || [[Innsbruck]] || 118.035 || Tírol |- | 6 || [[Klagenfurt]] || 93.478 || Kärnten |- | 7 || [[Villach]] || 58.949 || Kärnten |- | 8 || [[Wels]] || 58.542 || Efra Austurríki |- | 9 || [[St. Pölten]] || 51.548 || Neðra Austurríki |- | 10 || [[Dornbirn]] || 44.867|| Vorarlberg |- | 11 || [[Wiener Neustadt]] || 40.564 || Neðra Austurríki |- | 12 || [[Steyr]] || 38.402 || Efra Austurríki |- | 13 || [[Feldkirch]] || 30.673 || Vorarlberg |- | 14 || [[Bregenz]] || 27.309 || Vorarlberg |} === Tungumál === [[Mynd:Oberwart - Felsőőr.JPG|thumb|Við ungversku landamærin eru bæjarheitin rituð á tveimur málum]] Í Austurríki er [[þýska]] [[opinbert tungumál]]. Hér er hins vegar um suðurþýska mállýsku að ræða þannig að framburður og orðaforði eru ekki að öllu leyti eins og í háþýsku. Austurríska mállýskan líkist helst bæversku en hefur þó breyst meira. Við inngöngu Austurríkis í Evrópusambandið var samið um að landið fengi að halda sínum sérstaka orðaforða. Önnur viðurkennd tungumál í Austurríki eru [[ungverska]], [[slóvenska]], burgenlandkróatíska, [[tékkneska]], [[slóvakíska]] og rómaní ([[sígaunar]]). === Trú === Tæplega 75% Austurríkismanna eru kaþólskir. Aðeins 4,6% tilheyra evangelískum kirkjum. Um 340 þúsund manns eru [[Múhameðstrú]]ar en það eru 4,3% landsmanna. [[Gyðingar]] eru 8-10 þúsund. Langflestir þeirra búa í Vín. Tíu þúsund manns eru [[Búddismi|búddistar]]. Þeir sem ekki tilheyra neinum trúflokki eru 12% af íbúum landsins. == Menning == === Tónlist === [[Mynd:Wolfgang-amadeus-mozart 1.jpg|thumb|Mozart var eitt þekktasta tónskáld Austurríkis]] Margir af þekktustu tónskáldum og tónlistarmönnum klassíska tímans komu frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Joseph Haydn]], [[Franz Schubert]], [[Anton Bruckner]] og [[Franz Liszt]], sem var Ungverji sem fæddist í Burgenland. Auk þeirra fluttu ýmsir aðrir til Vínar til að starfa þar, svo sem [[Ludwig van Beethoven]] (fæddist í [[Bonn]]). Sérstakur undirflokkur klassískrar tónlistar nefnast [[Vínarvals]]ar og eru þeir heimsþekktir. Helstu valsatónskáldin eru [[Johann Strauss II|Johann Strauss]] (bæði faðir og sonur) og [[Josef Lanner]]. Fjölmörg óperutónskáld eru frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Karl Millöcker]], [[Nico Dostal]], [[Franz Suppé]], [[Franz Lehár]] og [[Ralph Benatzky]]. Fáar þekktar hljómsveitir nútímatónlistar eru frá Austurríki. Einn helsti dægurlagasöngvari landsins er [[Udo Jürgens]], sem sigraði í [[Eurovision]] [[1966]]. === Aðrir listamenn === Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[friðarverðlaun Nóbels]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun). Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]]. === Vísindi === Þrír Austurríkismenn hafa hlotið Nóbelsverðlaunin í efnafræði, fjórir í eðlisfræði og sex í læknisfræði. Þeirra þekktastir eru kjarneðlisfræðingurinn Wolfgang Pauli og atferlisfræðingurinn Konrad Lorenz. Einn þekktasti sálfræðingur heims var Austurríkismaðurinn [[Sigmund Freud]]. === Íþróttir === [[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]] Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]). Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi. Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina. Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]]. === Helgidagar === Auk neðangreindra helgidaga eru til nokkrir í viðbót sem eingöngu gilda í einu eða tveimur sambandslöndum. {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur || |- | [[6. janúar]] || Vitringarnir þrír || |- | [[19. mars]] || Dagur heilags Jósefs || Aðeins í fjórum sambandslöndum |- | Breytilegt || [[Föstudagurinn langi]] || Ekki fyrir kaþólsku kirkjuna |- | Breytilegt || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | Breytilegt || [[Uppstigningardagur]] || |- | Breytilegt || [[Hvítasunna]] || Tveir dagar |- | Breytilegt || Fronleichnam || |- | [[15. ágúst]] || Himnaför Maríu || |- | [[26. október]] || Þjóðhátíðardagur || |- | [[1. nóvember]] || Allraheilagramessa || |- | [[8. desember]] || Getnaður Maríu || |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Dagur heilags Stefáns || |- | [[31. desember]] || Gamlársdagur || |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Österreich|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2011}} == Tenglar == * [https://www.oesterreich.gv.at/ Þjónustusíða austurríska ríkisins] * [https://www.austria.info/en Ferðamálaráð Austurríkis] * [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/44183/Austria Austria] í ''[[Encyclopædia Britannica]]'' {{Wiktionary|Austurríki}} {{Sambandslönd Austurríkis}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Austurríki]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] 231izutbno17gmc7pcu6m3z3r92ag7s 1764131 1764128 2022-08-08T15:30:01Z Akigka 183 /* Stjórnsýsla */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Austurríki | nafn_á_frummáli = Republik Österreich | nafn_í_eignarfalli = Austurríkis | fáni = Flag of Austria.svg | skjaldarmerki = Austria Bundesadler.svg | staðsetningarkort = EU-Austria.svg | tungumál = [[þýska]] | höfuðborg = [[Vín (borg)|Vín]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Austurríkis|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Alexander Van der Bellen]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Austurríkis|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Karl Nehammer]] | ESBaðild = 1. janúar 1995 | stærðarsæti = 113 | flatarmál = 83.879 | hlutfall_vatns = 0,84 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 97 | fólksfjöldi = 8.935.112 | íbúar_á_ferkílómetra = 106 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = Ríkisstofnun | dagsetning1 = [[27. júlí]] [[1955]] | VLF_ár = 2018 | VLF = 461,432 | VLF_sæti = 42 | VLF_á_mann = 51.936 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL = {{hækkun}} 0.922 | VÞL_sæti = 18 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Land der Berge, Land am Strome]] | tld = at | símakóði = 43 }} '''Austurríki''' ([[þýska]]: ''Österreich'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] í [[Austur-Alpar|Austur-Ölpunum]]. Hálendi [[Alparnir|Alpafjallanna]] einkennir landslag Austurríkis en í norðri og suðri eru [[Bæheimsskógur]] og [[Pannóníska sléttan]]. Landið er [[sambandslýðveldi]] níu sambandsríkja. Höfuðborg þess er [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Austurríki á landamæri að [[Þýskaland]]i í norðvestri, [[Tékkland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í norðaustri, [[Ungverjaland]]i í austri, [[Slóvenía|Slóveníu]] og [[Ítalía|Ítalíu]] í suðri, og [[Sviss]] og [[Liechtenstein]] í vestri. Landið er tæplega 84 þúsund ferkílómetrar að stærð og þar búa um 9 milljónir.<ref>{{Cite journal |last=Hanes |first=D.M. |date=1994-09-01 |title=Studies of granular flow down an inclined chute. Quarterly technical progress report: Year four, Quarter two, 13 March--12 June 1994 |doi=10.2172/10182964 |url=http://dx.doi.org/10.2172/10182964}}</ref> Landið varð til undir lok fyrsta árþúsundsins úr landsvæðunum [[Pannóníumörk]] og [[Ungverska mörk|Ungversku mörk]] innan [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Upphaflega var landið [[markgreifi|markgreifadæmi]] sem heyrði undir [[Bæjaraland]]. Árið 1156 var landið gert að [[hertogadæmið Austurríki|hertogadæmi]] og árið 1453 að [[erkihertogadæmið Austurríki|erkihertogadæmi]]. Á 16. öld varð Vínarborg höfuðborg keisaradæmisins og Austurríki varð þannig heimaland [[Habsborgarar|Habsborgara]] (sem upprunalega voru frá Sviss). Eftir [[upplausn Heilaga rómverska ríkisins]] 1806 gerðist Austurríki sjálft [[Austurríska keisaradæmið|keisaradæmi]]. Þetta ríki varð stórveldi í Evrópu og leiðandi innan [[Þýska sambandið|Þýska sambandsins]]. Eftir ósigur í [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríði Prússlands og Austurríkis]] 1866 var sambandið leyst upp og [[Austurríki-Ungverjaland]] varð til. Eftir [[morðið á Franz Ferdinand]] erkihertoga árið 1914, lýsti [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]] keisari [[Serbía|Serbíu]] stríði á hendur sem þróaðist síðan út í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Ósigur keisaradæmisins og upplausn í kjölfarið varð til þess að Austurríki varð [[lýðveldi]] árið 1919. Á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] fór andstaða við þingræði vaxandi og lyktaði með valdatöku [[fasismi|fasista]] undir stjórn [[Engelbert Dollfuss]] 1934. Ári áður en [[síðari heimsstyrjöld]] braust út var landið [[innlimun Austurríkis|innlimað]] í [[Þriðja ríkið]]. Eftir [[frelsun Austurríkis]] 1945 tók við langt hernámstímabil [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]]. Landið fékk aftur sjálfstæði árið 1955. Austurríki býr við [[þingræði]] og [[fulltrúalýðræði]] með [[forseti Austurríkis|forseta]] sem kosinn er í almennum kosningum og [[kanslari Austurríkis|kanslara]] sem stjórnarleiðtoga. Helstu borgir landsins fyrir utan Vín eru [[Graz]], [[Linz]], [[Salzburg]] og [[Innsbruck]]. Austurríki hefur lengi verið [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)|eitt af ríkustu löndum heims]] miðað við landsframleiðslu á mann og var í 18. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðavísitölunnar]] árið 2019. Austurríki hefur verið aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1955 og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] frá 1995. [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]] og [[Samtök olíuframleiðsluríkja]] eru með höfuðstöðvar í Vín. Austurríki er stofnaðili að [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni og [[Interpol]]. Landið undirritaði [[Schengen-samkomulagið]] 1995 og tók upp [[evra|evruna]] 1999. == Heiti == Austurríki hefur í gegnum aldirnar verið nefnt nokkrum nöfnum. Allt til 8. aldar hét það ''Marchia Orientalis'', þ.e. Austurmörk (''Ostmark'').<ref>''Online Etymological Dictionary,'' "[http://www.etymonline.com/index.php?search=Austria&searchmode=none Austria]"</ref> Landið var í austur frá hinu forna Frankaríki [[Karlamagnús]]ar. Orðið „mörk“ var gjarnan notað yfir landsvæði á jaðri ríkis (sbr. Mark Brandenburg, [[Danmörk]] og svo framvegis). Í í skjali [[Ottó 2. keisari|Ottós 2. keisara]] frá [[976]] nefnir hann héraðið ''Ostarichi'', sem bókstaflega merkir „ríkið í austri“ (Austurríki), enda var það í austur frá þýska ríkinu.<ref name="University of Klagenfurt">{{cite web|url=http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|title=University of Klagenfurt|access-date=2 October 2009|archive-url=https://web.archive.org/web/20110513121957/http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|archive-date=13 May 2011|url-status=live|df=dmy-all}}</ref><ref>{{cite book| editor1-last=Bischof| editor1-first=Günter| editor-link=Günter Bischof| editor2-last=Pelinka| editor2-first=Anton| editor2-link=Anton Pelinka| title=Austrian Historical Memory and National Identity| publisher=Transaction Publishers| place=New Brunswick| date=1997| isbn=978-1-56000-902-3| url=https://books.google.com/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34| pages=20–21| access-date=14 June 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180614144308/https://books.google.de/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34&lpg=PA92#v=onepage| archive-date=14 June 2018| url-status=live| df=dmy-all}}</ref> Þetta er heitið sem festist í norðurgermönskum málum (til dæmis [[Íslenska|íslensku]] og [[Danska|dönsku]]). Þaðan kemur einnig franska heitið en í bjagaðri mynd (''Autriche''). Úr ''Ostarichi'' varð til þýska heitið ''Österreich'', enda hefur það sömu merkingu. Á [[Latína|latínu]] fékk landið nafnið ''Austria'' frá 12. öld, en latína var diplómata- og fræðimál Evrópu allt til [[Siðaskiptin|siðaskipta]]. Ýmis mál hafa tekið upp þetta heiti, svo sem [[enska]], [[ítalska]], [[spænska]] og [[gríska]]. Nokkur önnur heiti hafa verið notuð en þau voru öll skammlíf. Þar má nefna ''Ostland'' (Austurland), ''Osterland'' og fleiri. == Saga Austurríkis == === Landnám === Til forna lögðu Rómverjar undir sig langmestan hluta Austurríkis. Aðeins nyrsti hlutinn, norðan Dónár, tilheyrði [[Germanir|Germönum]]. Við endalok Rómaveldis óðu Vestgotar, Austgotar og Alemannar yfir landið en enginn þessara þjóðflokka settist þar að. Á sjöttu öld fluttu Bæverjar til landsins úr norðri en Alemannar settust að vestast í Vorarlberg. Eftir það fluttu [[Slavar]] einnig í einhverjum mæli til landsins úr austri. Árið 600 stofnuðu Slavar fyrsta sjálfstæða slavaríkið í Evrópu ([[Karantanía]]) en það náði inn í suðurhluta núverandi Austurríkis ([[Kärnten]] og [[Steiermark]]). Þetta ríki liðaðist sundur á 8. öld og varð loks hluti hins mikla Frankaríkis. Á tímum [[Karlamagnús]]ar hófst landnám Germana á þessum slóðum, en Ungverjar eyðilögðu það jafnharðan. Eftir að [[Ottó I (HRR)|Ottó I]] keisari vann lokasigur á Ungverjum árið [[955]], hófst nýtt landnám Bæverja sem komu nú frá [[Bæjaraland]]i í vestri. Árið [[976]] hlaut Leopold frá Bæjaralandi, af ættinni Babenberg, allt svæðið að léni frá [[Ottó III (HRR)|Ottó III]] keisara. Það var þá kallað Ostarichi, sem seinna breyttist í Österreich. Austurríki féll því undir stjórn Bæjaralands en bæði löndin voru greifadæmi í hinu heilaga rómverska keisaradæmi. === Uppgangur Habsborgara === Á tímum Babenberg-ættarinnar var landið rutt og þar myndaðist heildstætt samfélag. Babenberg-ættin réð einnig Bæjaralandi og voru bæði greifadæmin undir sömu stjórn. En [[1156]] aðskildi [[Friðrik Barbarossa]] keisari bæði löndin og breytti Austurríki í hertogadæmi. Með þessum gjörningi hófst saga Austurríkis sem eigið landsvæði innan hins [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]], enda var það þá laustengt sambandsveldi margra hertogadæma. Fyrsti hertoginn hét [[Hinrik Jasormimgott|Hinrik]], með viðurnefnið Jasormimgott. Hann gerði borgina Vín að aðsetri sínu, en síðan þá hefur Vín verið höfuðstaður Austurríkis. Á tíma Hinriks hertoga varð Steiermark hluti af Austurríki en einnig landsvæði sem í dag eru hluti af Slóveníu. Þegar Friðrik II hertogi féll í orrustu [[1246]], dó Babenberg-ættin út. Þá hófst valdabarátta um héraðið, sem var nokkurn veginn stjórnlaust næsta áratuginn. Ottókar II, konungur [[Bæheimur|Bæheims]], náði völdum [[1256]] en hann féll í orrustu [[1278]] gegn [[Rúdolf I (HRR)|Rúdolf af Habsborg]]. Þar með náði Habsborgarættin völdum í Austurríki sem ríkjandi hertogar og héldu þeim í 640 ár, allt til 1918. === Erkihertogadæmið === Árið [[1335]] féll Kärnten í hendur Habsborgara og [[1363]] Týról. Þar með var Austurríki orðið að stóru hertogadæmi og náði vel út yfir núverandi landmæri. Þetta þótti þá vera allstórt svæði og [[1379]] var hertogadæminu skipt upp í þrjá hluta. * Neðra-Austurríki (Ober – og Niederösterreich) * Innra-Austurríki (Steiermark, Kärnten, Krain, Istría og Tríest) * Austurríki nær (Týról og Vorarlberg, ásamt löndum í Elsass og Württemberg) Þetta leiddi til mikilla erja á allri [[15. öldin]]ni, enda voru erfingjarnir margir og löndin góð. Austurríki sameinaðist ekki aftur fyrr en [[1493]] er Friðrik V. hertogi erfði alla hlutana. Friðrik var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis á miðri 15. öld. Nokkrir hertogar Habsborgara höfðu áður verið kjörnir konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmiss en með Friðrik, sem kallaðist [[Friðrik III (HRR)|Friðrik III]], myndaðist nær óbrotin lína Habsborgara sem konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis, allt til upplausnar þess [[1806]]. Friðrik hóf Austurríki upp sem erkihertogadæmi innan ríkisins strax árið eftir kjör sitt sem konungur. Þannig stóð erkihertogadæmið Austurríki jafnfætis við kjörfurstadæmin, með þeirri undantekningu að erkihertoginn hafði ekki kjörgengi í konungskjöri. Sem erkihertogadæmi varð Austurríki hins vegar sjálfstætt ríki í ríkinu. === Stórveldi === [[1477]] kvæntist hertoginn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian]] Maríu frá [[Búrgund]]. Maximilian varð síðan keisari [[1493]] og erfði Habsborg því Búrgúnd. Eftir að sonur hans, Filippus, kvæntist Jóhönnu af Kastilíu og Aragon, [[1496]], eignaðist Habsborgarveldið [[Spánn|Spán]] og þar með nýju löndin í [[Ameríka|Ameríku]] en einnig Napólíríkið, [[Sikiley]] og [[Sardinía|Sardiníu]]. Þegar [[Karl V (HRR)|Karl V]]. varð keisari [[1519]] stóð Habsborg á hátindi veldis síns. Austurríki var hluti af stórveldi. Karl V. hafði þó ekki mikinn áhuga á að hafa ríkið áfram á einni hendi. Strax [[1521]] skildi hann Austurríki frá og gaf það bróður sínum, Ferdinand I. Síðar gaf hann syni sínum Spán (ásamt [[Niðurlönd]]um og Ameríku). [[1526]] töpuðu Ungverjar orrustu við Ósmanna (Tyrki) og erfði Ferdinand þá Ungverjaland og Bæheim, ásamt Mæri, Sílesíu og Lausitz. Hins vegar varð Ferdinand í staðinn að fást við Tyrki. Árið 1538 var konungsríkinu Ungverjalandi skipt í þrennt: * Meginhluti landsins hélst undir krúnu Austurríkis * Austurhluti landsins féll í hendur Tyrkjum * Siebenbürgen ([[Rúmenía|í Rúmeníu]]) stjórnuðu ungverskir aðalsmenn, utan áhrifasvæðis Austurríkis Árið [[1556]] sagði Karl V. af sér og settist í helgan stein. Þar með skiptist Habsborg í tvær nýjar ættir, spænsku ættin og austurrísku ættina. Allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis eftir þetta voru af austurrísku ættinni. === Siðaskipti og Tyrkjaógnin === [[Mynd:Siege of Vienna 1529 by Pieter Snayers.jpeg|thumb|Tyrkir sitja um Vín 1529]] Þegar [[siðaskiptin]] hófust snemma á [[16. öldin|16. öld]] fór nýja trúin eins og eldur í sinu um gjörvallt Austurríki. Aðallinn og keisarinn viðhéldu kaþólskunni en ekki kom til átaka eða uppþota í ríkinu. Ef til vill átti óttinn við Tyrki einhvern þátt í því að þjappa íbúum Austurríkis saman. [[1529]] voru Tyrkir komnir að borgarmörkum Vínar. Þann [[27. september]] hófu þeir umsátur um borgina undir forystu soldánsins [[Súlíman I]]. Íbúar Vínar voru skelfingu lostnir. Margir íbúar Vínar flúðu en á hinn bóginn tókst nokkur þúsund hermönnum hins heilaga rómverska keisaradæmis og Spánar að komast til borgarinnar áður en umsáturshringurinn lokaðist. Tyrkir voru hins vegar með nær 250 þúsund manna lið. Eftir nokkra bardaga ákvað Súlíman að hætta umsátrinu sökum versnandi veðurs en vetur var í nánd og birgðaflutningar erfiðir. Þann [[14. október]] hurfu Tyrkir úr landi. Þeir birtust aftur [[1532]] en þá hafði Karli V. tekist að safna miklu liði. Súlíman réðist því ekki á Vín, heldur rændi og ruplaði í Steiermark og hvarf á braut á ný. Árið [[1600]] hóf [[kaþólska kirkjan]] gagnsiðbótina í Austurríki, heldur seinna en víða annars staðar í þýska ríkinu. Gagnsiðbótin var hins vegar mjög grimmileg og árangurinn eftir því. Á skömmum tíma tókst að snúa meirihluta íbúa Austurríkis til kaþólsku á ný. Þar af leiðandi tók landið þátt í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] og barðist með Bæjurum gegn siðaskiptamönnum og gegn [[Svíþjóð|Svíum]]. === Síðara umsátur Tyrkja === [[Mynd:TB Ausfall.jpg|thumb|Orrustan um Vín]] [[1683]] birtust Tyrkir aftur við borgardyr Vínar. Að þessu sinni undir forystu stórvesírsins [[Kara Mústafa]]. [[14. júlí]] var umsáturshringur lagður um borgina. Meðan Vín var þannig einangruð frá umheiminum, lögðu Tyrkir nágrenni borgarinnar í rúst, sem og Neðra-Austurríki. Mörgum borgum var eytt og íbúar þeirra stráfelldir. Þrátt fyrir ákafar árásir á Vín náðu Tyrkir ekki að komast inn fyrir borgarmúrana. Í [[ágúst]] hafði [[Leopold I (HRR)|Leopold I]]. keisari safnað nægu liði til að þramma til Vínar. Með í för voru hermenn frá Bæjaralandi, Frankalandi, Saxlandi, Sváfalandi og [[Feneyjar|Feneyjum]]. Einnig mætti pólskur her til Vínar. Sobieski konungur var aðalherstjórnandi kristna hersins. Þann [[12. september]] hófst stórorrusta við Tyrki í Kahlenberg við Vín. Meðan sú orrusta stóð yfir gerði herinn í Vínarborg útrás og réðst á Tyrki. Eftir tólf tíma bardaga létu Tyrkir undan síga og flúðu af vettvangi. Vín var þannig bjargað, en reyndar er talið að þessi sigur á Tyrkjum hafi bjargað Austurríki öllu. Í kjölfarið voru háðar tvær styrjaldir við Tyrki á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Hin fyrri fór fram [[1683]]-[[1699]] en í henni var Evgen prins af Savoy mjög sigursæll. Austurríki vann þá lönd á Balkanskaga þar sem í dag eru hlutar Slóveníu og [[Króatía|Króatíu]]. === Spænska og austurríska erfðastríðin === [[Mynd:Maria Theresia10.jpg|thumb|María Teresa. Málverk eftir Martin van Meytens.]] Árið [[1701]] hófst [[spænska erfðastríðið]]. Ýmsir gerðu tilkall til spænsku krúnunnar við andlát [[Karl 2. Spánarkonungur|Karls II]]. konungs, en hann var síðasti erfingi spænsku Habsborgaranna. [[Jósef I (HRR)|Jósef I.]] keisari gerði tilkall til krúnunnar fyrir hönd Austurríkis, en eftir mikla bardaga hlaut Filippus V. frá Frakklandi hnossið. Stríðinu lauk með friðarsáttmálanum í [[Utrecht]] [[1713]]. Eftir fleiri Tyrkjastríð [[1714]]-[[1718|18]] lagði Austurríki undir sig landsvæði í norðurhluta [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] og [[Serbía|Serbíu]] og nokkur fleiri. Habsborgaraveldið náði því mestri útbreiðslu sinni eftir að Spánn var skilinn frá. Árið [[1711]] tók [[Karl VI (HRR)|Karl VI.]] við sem keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis. Honum var strax ljóst að hann yrði síðasti Habsborgarinn í karllegg og hafði áhyggjur af framtíð Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. Því bjó hann til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir keisaradæmið, en í henni kvað svo á að keisaraembættið mætti erfast til dætra í Austurríki. Karl lést [[1740]]. Sökum þess að engin önnur lönd innan hins heilaga rómverska keisaradæmis, né heldur kjörfurstarnir, viðurkenndu stjórnarskrá Karls VI um erfðir kvenna, braust út stríð um krúnu Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik mikli]] Prússakonungur réðst inn í Sílesíu og hertók landsvæðið. Hann gerði bandalag við kjörfurstann af Bæjaralandi, sem í kjölfarið var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis sem [[Karl VII (HRR)|Karl VII]]. Prússar, Bæjarar og Frakkar börðust gegn Austurríki en Englendingar og Hollendingar veittu Austurríkismönnum mikinn stuðning. Karl VII. lést [[1745]] og þá var leiðin greið fyrir elstu dóttur Karls VI., [[María Teresa|Maríu Teresu]]. Hún var krýnd sem erkihertogaynja af Habsborg og drottning Ungverjalands, en eiginmaður hennar, [[Frans I (HRR)|Frans I]]., var krýndur sem keisari ríkisins. Enn var þó barist í stríðinu til [[1748]]. [[Sjö ára stríðið]] [[1756]]-[[1763|63]] breytti engu um Sílesíu eða önnur landamæri Austurríkis. === Evrópumál === Jósef II. tók við af móður sinni sem erkihertogi af Austurríki 1780. Hann var mjög framfarasinnaður og vildi allt fyrir fólkið gera. [[1785]] stakk hann upp á því að fá að skipta á austurrísku Niðurlöndum (þ.e. [[Belgía|Belgíu]]) fyrir Bæjaraland, þannig að Bæjaraland og Austurríki myndu sameinast í eitt ríki, en hið heilaga rómverska keisaradæmi hlyti Niðurlönd. Kjörfurstarnir höfnuðu hins vegar tillögunni. Á hinn bóginn tók Jósef þátt í skiptingu [[Pólland]]s [[1772]], [[1793]] og [[1795]] (ásamt [[Prússland]]i og [[Rússland]]i). Þar fékk Austurríki stóran hluta landsins, allt norður til [[Varsjá]]r en Pólland þurrkaðist út af landakortinu. [[Franska byltingin]] skók Evrópu [[1789]]. Strax árið [[1794]] hertók franskur byltingarher Niðurlönd Habsborgara (þ.e. Belgíu). === Napoleonsstríðin === Austurríki tók þátt í bandalaginu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] þegar árið [[1799]] til að stemma stigu við yfirgangi [[Frakkland]]s. Þrátt fyrir það stóðu Austurríkismenn einir gegn Napóleon í orrustunni við Marengo og við Hohenlinden árið [[1800]] og biður ósigur í bæði skiptin. Við það unnu Frakkar lönd við Rínarfljót. Eftir sigur Frakka í þríkeisaraorrustunni miklu við [[Leipzig]] [[1805]] komust þeir til Vínarborgar og tóku borgina. Við það tækifæri missti Austurríki lönd sín á [[Ítalía|Ítalíu]] (til dæmis Feneyjar). Frakkar yfirgáfu borgina hins vegar skjótt aftur. Þegar hið heilaga rómverska keisaradæmi var lagt niður [[1806]] eftir þrýsting frá Napoleon, var Frans II. ríkjandi keisari. Strax á sama ári lýsti hann yfir stofnun keisaradæmis í Austurríki. Segja má að þetta hafi verið stofndagur Austurríkis sem óháðs og frjáls ríkis, þrátt fyrir að nær allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis hafi verið af ætt Habsborgara og oftast setið í Vín síðan á 15. öld. Nýja keisaradæmið stóð til 1918. Aftur var myndað bandalag gegn Napóleon. Austurríki tók hins vegar ekki þátt í neinum orrustum fyrr en [[1809]]. Á því ári biðu þeir ósigur fyrir Napóleon í orrustunum við Abensberg, Eggmühl og [[Regensburg]]. Austurríski herinn flúði til Bæheims og Napóleon þrammaði til Vínar. Frakkar skutu á borgina og hertóku hana í einni svipan í [[maí]]. Við svo búið sneri austurríski herinn aftur frá Bæheimi. Í orrustunni við Aspern (nálægt Vín) sigruðu Austurríkismenn og hröktu Frakka burt úr landinu á næstu mánuðum. Þetta var fyrsti stóri ósigur Napóleons á ferli sínum. Fyrir vikið hélt Austurríki sjálfstæði sínu. [[1813]] dró til þjóðarorrustunnar miklu við Leipzig. Þar mættust Frakkar og Bandamenn (Austurríki, Prússland, Rússland og Svíþjóð). Orrustan stóð yfir í þrjá heila daga og lauk með ósigri Napóleons. Þetta var síðasta orrusta Austurríkismanna gegn honum. Þeir komu ekki við sögu við lokaósigur Napóleons í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]]. === Vínarfundurinn === [[Mynd:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|Metternich fursti]] Eftir fall Napóleons var nauðsynlegt að skipa ríkjum og landamærum í Evrópu upp á nýtt. Haldin var viðamikil ráðstefna í Vín að boði Frans I. keisara, en fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]]. Ráðstefnan hófst [[18. september]] [[1814]] og kallast [[Vínarfundurinn]] (þ. ''Wiener Kongress''). Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá Rússlandi, Bretlandi, Austurríki, Prússlandi, Frakklandi, Kirkjuríkinu og mörgum öðrum smærri ríkjum. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Viðræður og samningar gengu hægt. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napóleon úr útlegð frá Elbu og safnaði liði á ný. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]]. Aðeins níu dögum síðar, [[18. júní]], var Napóleon sigraður á ný í stórorrustunni við Waterloo. Fyrir Austurríki hafði ráðstefnan mikil áhrif. Landið missti Niðurlönd og eignir við ofanvert Rínarfljót. Á hinn bóginn fékk Austurríki að halda Galisíu (suðurhluti Póllands). Landið fékk auk þess Illyríu og Salzburg. Austurríki varð eftir sem áður stórveldi í Evrópu. Eitt það síðasta sem Vínarfundurinn gerði var að stofna [[þýska sambandið]] úr leifum þýskra furstadæma, hertogadæma og konungsríkja. Austurríki varð leiðandi afl í þessu nýja ríkinu en stóð samt fyrir utan það sem eigið keisaraveldi. Austurríki stóð til að mynda utan við tollabandalag nýja ríkisins. [[Bismarck]] leysti þetta þýska samband upp árið [[1866]]. === Byltingar === Samhliða aukinni [[iðnvæðing]]u og fjölgun í röðum nýrrar verkamannastéttar jukust stjórnmálaleg átök í Austurríki. Þetta var einnig tími [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Um miðja [[19. öldin]]a voru mótmælin í hámarki en sökum þess að Austurríki var fjölþjóðaríki, náðu mótmælendur ekki að skipuleggja sig eins vel og víða annars staðar. Á byltingarárinu [[1848]] kom til víðtækra mótmælaaðgerða, en þær voru allar barðar niður. Á hinn bóginn sá keisari að friða þurfti lýðinn. Því var Metternich fursti rekinn úr embætti, enda var hann mjög íhaldssamur á gamla kerfið og mikill harðlínumaður. Þann [[22. júlí]] fundaði fyrsta austurríska þingið í nútíma-formi í Vín. Ekkert þinghús var til staðar og því var fundað í reiðskóla til að byrja með. Þótt tekist hefði að friða íbúa móðurlandsins í bili, braust út bylting í öðrum hlutum ríkisins. Á Norður-Ítalíu barði herinn niður byltingu. Í Ungverjalandi var vilji til að losna frá Austurríki og dreginn saman mikill her. Austurríski herinn neitaði hins vegar að fara austur og því lýstu Ungverjar sig úr sambandi við keisarann. Íbúar Vínar studdu yfirmenn hersins og gerð var aðför að keisara og ríkisstjórn, sem yfirgáfu borgina og flúðu til borgarinnar Olomouc í Mæri (Tékklandi). Þar sagði [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand I. keisari]] af sér en frændi hans, [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]], tók við sem nýr keisari. Keisarasinnar söfnuðu liði og hófu gagnbyltingu. [[1. nóvember]] hertóku þeir Vín í miklum bardögum þar sem 2000 manns týndu lífi. 24 leiðtogar byltingarmanna voru teknir af lífi. Þar með var endir bundinn á byltinguna. Aðeins með aðstoð Rússa tókst að vinna Ungverjaland á ný. Eftir þetta tók Frans Jósef I. keisari sér nánast einræðisvald. === Ítalía og þýska stríðið === Árið [[1859]] hófu Ítalir, undir forystu [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]]s, að sameina sjálfstæð lönd og greifadæmi á Ítalíuskaga. Þeir sigruðu Austurríki í orrustunni við Solferino og Magenta. Við tapið missti Austurríki nokkur lönd, svo sem [[Langbarðaland]]. Ítalía varð svo sjáfstætt konungsríki [[1861]]. Einnig varð mikill órói í þýska sambandinu. Austurríki var ávallt leiðandi afl í því, þar til Bismarck komst til valda í Prússlandi. Þegar Bismarck hertók [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík og Holtsetaland]], deildi hann yfirráðum þessara héraða með Austurríki. Prússland réði yfir Slésvík en Austurríki yfir Holtsetalandi. Þegar Bismarck síðan hertók Holtsetaland [[1866]] sagði Austurríki Prússlandi [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríð á hendur]]. [[3. júlí]] það ár var barist við Königgrätz í Bæheimi. Við hlið Austurríkis börðust Saxar, Bæjarar og nokkur önnur þýsk héruð, sem einnig vildu stöðva framgang Prússlands. Prússar sigruðu hins vegar í orrustunni og urðu leiðandi afl í Þýskalandi. Þýska sambandið var lagt niður. Aðeins fimm árum síðar varð Prússland keisaraveldi og hafði þá sameinað mestan hluta Þýskalands. Austurríki var ekki með í því keisaraveldi. Þar með hafði Austurríki misst bæði lönd, völd og virðingu, þrátt fyrir að vera enn eigið keisararíki. Frans Jósef I. var niðurlægður. Ári síðar stofnaði hann austurríska-ungverska sambandsríkið og var krýndur konungur Ungverjalands [[8. júní]] [[1867]]. Eftir það var Ungverjaland ekki lengur hluti af keisaradæminu. Hins vegar tilheyrðu Bæheimur, Mæri, Galisía, vesturhluti Rúmeníu, Slóvenía og Króatía keisaradæminu. === Serbíukrísan === [[Mynd:Gavrilo Princip assassinates Franz Ferdinand.jpg|thumb|Morðið á krónprinsinum Frans Ferdinand og eiginkonu hans]] [[1878]] hertók Austurríki alla Bosníu og Hersegóvínu, en þau lönd höfðu tilheyrt Tyrkjum. [[1908]] voru þau innlimuð Austurríki. Meðan Frans Jósef keisari reyndi að meðhöndla þegna sína hvarvetna í ríkinu á grundvelli jafnréttis, leyndi ríkisarfinn, Frans Ferdinand, ekki skoðunum sínum um að Slavar og Ungverjar væru annars flokks þegnar. [[1914]] heimsóttu hann og eiginkona hans borgina [[Sarajevó]] í Bosníu. Mörgum þjóðernissinnum þar í borg, sem vildu sameina Suður-Slava í eitt ríki, fannst heimsókn þessi ögrun og þegar Frans Ferdinand og kona hans óku gegnum Sarajevó þann [[28. júní]] skaut Gavrilo Princip, serbneskur þjóðernissinni, þau til bana Austurríkismenn urðu æfir. Stjórnin kenndi ríkisstjórn Serbíu um verknaðinn. [[23. júlí]] setti Austurríki stjórn Serbíu úrslitakosti sem þeir síðarnefndu gátu ekki uppfyllt að öllu leyti. Eftir að keisari Þýskalands hafði staðfest stuðning við Austurríki, lýsti Austurríki stríði á hendur Serbum [[28. júlí]]. Þar með hófst [[heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldin fyrri]]. === Heimstyrjöld === [[Mynd:Erzherzog Thronfolger Karl Franz Josef.jpg|thumb|[[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]] var síðasti keisari Austurríkis]] Austurríki reið ekki feitum hesti frá hernaði sínum í styrjöldinni. Þeir börðust aðallega í Galisíu (núverandi Póllandi), við landamærin að Ítalíu og á Balkanskaga. Rússar náðu að hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja burt úr Galisíu. Á Balkanskaga voru Serbar mjög aðgangsharðir og hröktu Austurríkismenn burt. Það var einungis á landamærum Ítalíu sem Austurríkismönnum tókst að halda stöðu sinni. Árið [[1916]] lést Frans Jósef I. keisari og við tók [[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]]. Hann kallaði saman ríkisráðið, sem tjáði honum hugmyndir sínar um framtíð Austurríkis. Ungverjaland og Balkanskagi voru ekki hluti af þeim hugmyndum og því ljóst fyrir stríðslok að Austurríki myndi brátt líða undir lok sem fjölþjóðaríki. Karl hvatti því hinar ýmsu þjóðir ríkisins til að mynda eigin stjórn, sem myndi lúta stjórninni í Vín. Þjóðirnar settu sér sínar eigin stjórnir, en hugðust hins vegar lýsa yfir sjálfstæði. Í stríðslok lágu Þýskaland og Austurríki efnahagslega í rústum. Því tók þjóðarráð Austurríkis til bragðs að mynda nýja stjórn, í [[október]] [[1918]], án aðkomu Karls I. keisara. [[11. nóvember]] leysti Karl því keisara- og konungdæmið Austurríki-Ungverjaland upp og [[12. nóvember]] var lýðveldið Austurríki formlega stofnað. Karl sagði hins vegar ekki af sér sem keisari. Því voru honum gefin þau tilmæli að segja af sér eða yfirgefa landið ella. Í [[mars]] [[1919]] yfirgaf Karl landið og í [[apríl]] voru gömlu Habsborgarlögin numin úr gildi. Í uppgjöri stríðsins missti Austurríki öll sín slavnesku landsvæði. Galisía varð að hluta Póllands. Bæheimur og Mæri að vesturhluta Tékkóslóvakíu. Slóvenía, Illyría og Bosnía og Hersegóvína urðu að vesturhluta [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Suðurhluta Týról hertók Ítalía. Ungverjaland varð sjálfstætt ríki. Þar með varð Austurríki minna en það er í dag (Burgenland var enn hluti Ungverjalands) og hafði aldrei verið minna í sögu Habsborgarveldisins. === Fyrsta lýðveldið === Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis. Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]]. === Innlimunin === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]] Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Benito Mussolini|Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi að forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg frá embætti og skipa nasistann [[Arthur Seyss-Inquart]] nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. Ríkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki og sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsunda Austurríkismanna voru kallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru þó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun. === Hernám og annað lýðveldið === Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland. * Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti Týról * Bretland: Austurhluti Týról, Kärnten og Steiermark * Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra-Austurríkis * Sovétríkin: Norðurhluti Efra-Austurríkis, Neðra-Austurríki og Burgenland [[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]] Vín var skipt í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi. == Landafræði == Austurríki er 83.879 km<sup>2</sup> að stærð og er því meðalstórt ríki í Evrópu. Það á land að átta öðrum ríkjum: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd landamæra !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 784 km || Deila með sér [[Bodenvatn]] |- | [[Ítalía]] || 430 km || |- | [[Ungverjaland]] || 366 km || Deila með sér [[Neusiedler See]] |- | [[Tékkland]] || 362 km || |- | [[Slóvenía]] || 330 km || |- | [[Sviss]] || 164 km || Deila með sér Bodenvatn |- | [[Slóvakía]] || 91 km || |- | [[Liechtenstein]] || 35 km || |} [[Mynd:Austria satellite Grosslandschaften markerstyle.png|thumb|Alpafjöll og Bæheimsskógur eru dökk á myndinni. Á milli sér í [[Dónárdalur|Dónárdalinn]] mikla og Vínarundirlendið í austri.]] Gróflega má skipta Austurríki í fimm landfræðilega hluta. * [[Alpafjöll]], en þau þekja rúmlega 60% landsins, frá vesturlandamærunum og nær alla leið austur til Vínarborgar * [[Bæheimsskógur]] og hæðalandið norðan þeirra (liggur að [[Bæheimur|Bæheimi]] í [[Tékkland]]i) * Dónárdalurinn mikli, sem nær frá Salzburg og austur eftir landinu * Vínarundirlendið í austri * [[Pannóníska sléttan]] í suðaustri (liggur að Ungverjalandi og Slóveníu) Auk Alpafjalla er [[Dóná]] mjög áberandi í landslagi Austurríkis en fljótið rennur í gegnum landið norðanvert frá vestri til austurs. Í Austurríki eru tvö lítil svæði, [[Kleinwalsertal]] í [[Vorarlberg]] og [[Jungholz]] í [[Tírol]]. sem ekki verður með góðu móti komist til frá Austurríki vegna hárra fjalla. Þótt bæði svæðin tilheyri Austurríki eru þau eingöngu aðgengileg frá Þýskalandi. === Fjöll === Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar eru í landinu. Sá stærri er Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur í norðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis: {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Tindur !! Hæð í m !! Staðsetning |- | 1 || [[Grossglockner]] || 3.798 || Hohe Tauern |- | 2 || Wildspitze || 3.772 || Ötztaler Alpen |- | 3 || Kleinglockner || 3.770 || Hohe Tauern |- | 4 || Weisskugel || 3.739 || Ötztaler Alpen |} {{col-2}} [[Mynd:Grossglockner from SW.jpg|thumb|Grossglockner er hæsti tindur Austurríkis]] {{col-end}} === Ár og fljót === Langstærsti hluti Austurríkis tengist vatnasviði Dónár (um 95%). Vestast í Vorarlberg renna nokkrar ár í [[Rín]]. Allra nyrst, við tékknesku landamærin renna tvær litlar ár til norðurs og tengjast vatnasviði [[Saxelfur|Saxelfar]]. Stærstu ár Austurríkis (miðað við lengd innanlands): {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Lengd innanlands í km !! Lengd alls í km !! Rennur í |- | 1 || [[Inn]] || 350 || 517 || Dóná |- | 2 || [[Dóná]] || 321 || 2.857 || Svartahaf |- | 3 || [[Mur]] || 295 || 453 || Drau |- | 4 || [[Enns]] || 254 || || Dóná |- | 5 || [[Salzach]] || 225 || || Inn |- | 6 || [[Gurk]] || 157 || || Drau |- | 7 || [[Traun (fljót)|Traun]] || 153 || || Dóná |- | 8 || [[Drau]] || 142 || 749 || Dóná |} {{col-2}} [[Mynd:Autriche hydro-de.svg|thumb|Fjólublátt = Vatnasvið Dónár. Appelsínugult = Vatnasvið Rínar. Grænt = Vatnasvið Saxelfar.]] {{col-end}} === Vötn === Mikið er af vötnum í Austurríki. Tvö þeirra mynda landamæri við önnur ríki: Neusiedler See við Ungverjaland, og Bodenvatn við Þýskaland og Sviss. Stærstu stöðuvötn Austurríkis: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Vatn !! Stærð í km<sup>2</sup> !! Afrennsli |- | 1 || [[Neusiedler See]] || 220 (innanlands) || Einser-skurðurinn |- | 2 || [[Bodenvatn]] || 58 (innanlands) || Rín |- | 3 || [[Attersee]] || 45,9 || Ager |- | 4 || [[Traunsee]] || 24 || Traun |- | 5 || [[Wörthersee]] || 19 || Glanfurt |} Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er í Dóná rétt vestan við Vín. == Stjórnmál == Austurríki er sambandslýðveldi níu sambandsríkja. [[Austurríska þingið]] er í tveimur deildum, þjóðarráðinu (Nationalrat) og sambandsráðinu (Bundesrat). Hið fyrrnefnda mynda 183 þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum. Kjörtímabilið er fimm ár. Í sambandsráðinu eru fulltrúar sambandsríkjanna, sem einnig eru þingmenn í hverju sambandsríki fyrir sig. Æðsti yfirmaður þingsins er [[kanslari]]nn, sem [[forseti Austurríkis|forseti landsins]] velur. Kjörtímabil forsetans er sex ár. Forsetinn tilnefnir alla ráðherra en það er kanslarinn sem endanlega velur þá. Hvert sambandsland er með eigið þing (Landtag). Á hverju þingi eru sextán þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum og velja þeir ráðherrana í hverju sambandslandi fyrir sig. Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} Landið var keisaradæmi frá því að þýska ríkið leið undir lok. Keisarar Austurríkis voru aðeins fjórir talsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Keisari !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Frans 1. (Austurríki)|Frans I]] || 1804-1835 ||Var síðasti keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis |- | 2 || [[Ferdinand 1. (Austurríki)|Ferdinand I]] || 1835-1848 || Sonur Frans I og Maríu Teresíu |- | 3 || [[Frans Jósef 1. (Austurríki)|Frans Jósef I]] || 1848-1916 || Bróðursonur Ferdinands I |- | 4 || [[Karl 1. (Austurríki)|Karl I]] || 1916-1918 || Frændi ofangreindra keisara |} === Her === Í Austurríki er herskylda fyrir alla karlmenn og stendur hún yfir í sex mánuði. Í hernum eru að staðaldri 35 þúsund manns en 25 þúsund til viðbótar eru tiltækir. Konur eru ekki herskyldar en engu að síður velkomar. Markmið hersins er að tryggja varnir ríkisins en einnig að aðstoða við hjálparstarf ef náttúruhamfarir valda skaða eða neyðaraðstæður koma upp. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk hefur Austurríki ekki tekið þátt í neinum hernaðarátökum. Þó hefur landið sent hermenn til starfa erlendis síðan [[1960]]. Í öllum slíkum tilvikum er um litlar herdeildir að ræða. Stærsta verkefni austurríska hersins var KFOR-verkefnið í [[Kosóvó]] [[1999]] en 436 manns voru sendir þangað. === Sambandslönd === [[Mynd:Austria,_administrative_divisions_-_de.svg|thumb|right|Sambandslönd Austurríkis.]] Austurríki er skipt í níu sambandslönd (Bundesland): {| class="wikitable sortable" !bgcolor="silver"|Sambandsland !bgcolor="silver"|Höfuðstaður !bgcolor="silver"|Flatarmál (km²) !bgcolor="silver"|Mannfjöldi |- |[[Burgenland]] |[[Eisenstadt]] |align="right"|3.961,80 |align="right"|284.897 |- |[[Efra Austurríki]] |[[Linz]] |align="right"|11.979,91 |align="right"|1.412.640 |- |[[Kärnten]] |[[Klagenfurt]] |align="right"|9.538,01 |align="right"|558.271 |- |[[Neðra Austurríki]] |[[Sankt Pölten]] |align="right"|19.186,26 |align="right"|611.981 |- |[[Salzburg (fylki)|Salzburg]] |[[Salzburg]] |align="right"|7.156,03 |align="right"|531.721 |- |[[Steiermark]] |[[Graz]] |align="right"|16.401,04 |align="right"|1.210.614 |- |Týról |[[Innsbruck]] |align="right"|12.640,17 |align="right"|710.048 |- |[[Vorarlberg]] |[[Bregenz]] |align="right"|2.601,12 |align="right"|372.001 |- |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |align="right"|414,65 |align="right"|1.712.142 |} == Efnahagslíf == === Gjaldmiðill === Gjaldmiðill Austurríkis er [[evran|evra]]. Á árunum 1925-1938 og aftur 1945-1998 hét gjaldmiðillinn skildingur (Schilling). Í einum Schilling voru 100 Groschen. Á árunum 1938-1945 var landið hluti af Þýskalandi og var þýska ríkismarkið þá gjaldmiðill. Skildingurinn átti uppruna sinn í ríki Karlamagnúsar en ýmis lönd hafa notað gjaldmiðil með þessu nafni í gegnum aldirnar, svo sem [[England]] (shilling), Þýskaland og Danmörk (Skilling). Árið 1999 tók Austurríki upp evruna, en skildingurinn var í notkun til [[28. febrúar]] [[2002]]. == Íbúar == Í Austurríki búa um 8,8 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%. === Borgir === Vín er langstærsta borg landsins með tæplega 1,7 milljónir íbúa. Stórborgarsvæðið er með 2,4 milljón íbúa sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa Austurríkis. Stærstu borgir landsins eru: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland |- | 1 || [[Vín]] || 1.687.271 || Vín |- | 2 || [[Graz]] || 253.994 || Steiermark |- | 3 || [[Linz]] || 189.122 || Efra Austurríki |- | 4 || [[Salzburg]] || 147.732 || Salzburg |- | 5 || [[Innsbruck]] || 118.035 || Tírol |- | 6 || [[Klagenfurt]] || 93.478 || Kärnten |- | 7 || [[Villach]] || 58.949 || Kärnten |- | 8 || [[Wels]] || 58.542 || Efra Austurríki |- | 9 || [[St. Pölten]] || 51.548 || Neðra Austurríki |- | 10 || [[Dornbirn]] || 44.867|| Vorarlberg |- | 11 || [[Wiener Neustadt]] || 40.564 || Neðra Austurríki |- | 12 || [[Steyr]] || 38.402 || Efra Austurríki |- | 13 || [[Feldkirch]] || 30.673 || Vorarlberg |- | 14 || [[Bregenz]] || 27.309 || Vorarlberg |} === Tungumál === [[Mynd:Oberwart - Felsőőr.JPG|thumb|Við ungversku landamærin eru bæjarheitin rituð á tveimur málum]] Í Austurríki er [[þýska]] [[opinbert tungumál]]. Hér er hins vegar um suðurþýska mállýsku að ræða þannig að framburður og orðaforði eru ekki að öllu leyti eins og í háþýsku. Austurríska mállýskan líkist helst bæversku en hefur þó breyst meira. Við inngöngu Austurríkis í Evrópusambandið var samið um að landið fengi að halda sínum sérstaka orðaforða. Önnur viðurkennd tungumál í Austurríki eru [[ungverska]], [[slóvenska]], burgenlandkróatíska, [[tékkneska]], [[slóvakíska]] og rómaní ([[sígaunar]]). === Trú === Tæplega 75% Austurríkismanna eru kaþólskir. Aðeins 4,6% tilheyra evangelískum kirkjum. Um 340 þúsund manns eru [[Múhameðstrú]]ar en það eru 4,3% landsmanna. [[Gyðingar]] eru 8-10 þúsund. Langflestir þeirra búa í Vín. Tíu þúsund manns eru [[Búddismi|búddistar]]. Þeir sem ekki tilheyra neinum trúflokki eru 12% af íbúum landsins. == Menning == === Tónlist === [[Mynd:Wolfgang-amadeus-mozart 1.jpg|thumb|Mozart var eitt þekktasta tónskáld Austurríkis]] Margir af þekktustu tónskáldum og tónlistarmönnum klassíska tímans komu frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Joseph Haydn]], [[Franz Schubert]], [[Anton Bruckner]] og [[Franz Liszt]], sem var Ungverji sem fæddist í Burgenland. Auk þeirra fluttu ýmsir aðrir til Vínar til að starfa þar, svo sem [[Ludwig van Beethoven]] (fæddist í [[Bonn]]). Sérstakur undirflokkur klassískrar tónlistar nefnast [[Vínarvals]]ar og eru þeir heimsþekktir. Helstu valsatónskáldin eru [[Johann Strauss II|Johann Strauss]] (bæði faðir og sonur) og [[Josef Lanner]]. Fjölmörg óperutónskáld eru frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Karl Millöcker]], [[Nico Dostal]], [[Franz Suppé]], [[Franz Lehár]] og [[Ralph Benatzky]]. Fáar þekktar hljómsveitir nútímatónlistar eru frá Austurríki. Einn helsti dægurlagasöngvari landsins er [[Udo Jürgens]], sem sigraði í [[Eurovision]] [[1966]]. === Aðrir listamenn === Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[friðarverðlaun Nóbels]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun). Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]]. === Vísindi === Þrír Austurríkismenn hafa hlotið Nóbelsverðlaunin í efnafræði, fjórir í eðlisfræði og sex í læknisfræði. Þeirra þekktastir eru kjarneðlisfræðingurinn Wolfgang Pauli og atferlisfræðingurinn Konrad Lorenz. Einn þekktasti sálfræðingur heims var Austurríkismaðurinn [[Sigmund Freud]]. === Íþróttir === [[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]] Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]). Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi. Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina. Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]]. === Helgidagar === Auk neðangreindra helgidaga eru til nokkrir í viðbót sem eingöngu gilda í einu eða tveimur sambandslöndum. {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur || |- | [[6. janúar]] || Vitringarnir þrír || |- | [[19. mars]] || Dagur heilags Jósefs || Aðeins í fjórum sambandslöndum |- | Breytilegt || [[Föstudagurinn langi]] || Ekki fyrir kaþólsku kirkjuna |- | Breytilegt || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | Breytilegt || [[Uppstigningardagur]] || |- | Breytilegt || [[Hvítasunna]] || Tveir dagar |- | Breytilegt || Fronleichnam || |- | [[15. ágúst]] || Himnaför Maríu || |- | [[26. október]] || Þjóðhátíðardagur || |- | [[1. nóvember]] || Allraheilagramessa || |- | [[8. desember]] || Getnaður Maríu || |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Dagur heilags Stefáns || |- | [[31. desember]] || Gamlársdagur || |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Österreich|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2011}} == Tenglar == * [https://www.oesterreich.gv.at/ Þjónustusíða austurríska ríkisins] * [https://www.austria.info/en Ferðamálaráð Austurríkis] * [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/44183/Austria Austria] í ''[[Encyclopædia Britannica]]'' {{Wiktionary|Austurríki}} {{Sambandslönd Austurríkis}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Austurríki]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] g0p23txs0lhtdeiyilwnunhcnqdbe0c 1764132 1764131 2022-08-08T15:37:13Z Akigka 183 /* Stjórnmál */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Austurríki | nafn_á_frummáli = Republik Österreich | nafn_í_eignarfalli = Austurríkis | fáni = Flag of Austria.svg | skjaldarmerki = Austria Bundesadler.svg | staðsetningarkort = EU-Austria.svg | tungumál = [[þýska]] | höfuðborg = [[Vín (borg)|Vín]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Austurríkis|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Alexander Van der Bellen]] | titill_leiðtoga2 = [[Kanslari Austurríkis|Kanslari]] | nafn_leiðtoga2 = [[Karl Nehammer]] | ESBaðild = 1. janúar 1995 | stærðarsæti = 113 | flatarmál = 83.879 | hlutfall_vatns = 0,84 | mannfjöldaár = 2020 | mannfjöldasæti = 97 | fólksfjöldi = 8.935.112 | íbúar_á_ferkílómetra = 106 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = Ríkisstofnun | dagsetning1 = [[27. júlí]] [[1955]] | VLF_ár = 2018 | VLF = 461,432 | VLF_sæti = 42 | VLF_á_mann = 51.936 | VLF_á_mann_sæti = 15 | VÞL = {{hækkun}} 0.922 | VÞL_sæti = 18 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Land der Berge, Land am Strome]] | tld = at | símakóði = 43 }} '''Austurríki''' ([[þýska]]: ''Österreich'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] í [[Austur-Alpar|Austur-Ölpunum]]. Hálendi [[Alparnir|Alpafjallanna]] einkennir landslag Austurríkis en í norðri og suðri eru [[Bæheimsskógur]] og [[Pannóníska sléttan]]. Landið er [[sambandslýðveldi]] níu sambandsríkja. Höfuðborg þess er [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Austurríki á landamæri að [[Þýskaland]]i í norðvestri, [[Tékkland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í norðaustri, [[Ungverjaland]]i í austri, [[Slóvenía|Slóveníu]] og [[Ítalía|Ítalíu]] í suðri, og [[Sviss]] og [[Liechtenstein]] í vestri. Landið er tæplega 84 þúsund ferkílómetrar að stærð og þar búa um 9 milljónir.<ref>{{Cite journal |last=Hanes |first=D.M. |date=1994-09-01 |title=Studies of granular flow down an inclined chute. Quarterly technical progress report: Year four, Quarter two, 13 March--12 June 1994 |doi=10.2172/10182964 |url=http://dx.doi.org/10.2172/10182964}}</ref> Landið varð til undir lok fyrsta árþúsundsins úr landsvæðunum [[Pannóníumörk]] og [[Ungverska mörk|Ungversku mörk]] innan [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Upphaflega var landið [[markgreifi|markgreifadæmi]] sem heyrði undir [[Bæjaraland]]. Árið 1156 var landið gert að [[hertogadæmið Austurríki|hertogadæmi]] og árið 1453 að [[erkihertogadæmið Austurríki|erkihertogadæmi]]. Á 16. öld varð Vínarborg höfuðborg keisaradæmisins og Austurríki varð þannig heimaland [[Habsborgarar|Habsborgara]] (sem upprunalega voru frá Sviss). Eftir [[upplausn Heilaga rómverska ríkisins]] 1806 gerðist Austurríki sjálft [[Austurríska keisaradæmið|keisaradæmi]]. Þetta ríki varð stórveldi í Evrópu og leiðandi innan [[Þýska sambandið|Þýska sambandsins]]. Eftir ósigur í [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríði Prússlands og Austurríkis]] 1866 var sambandið leyst upp og [[Austurríki-Ungverjaland]] varð til. Eftir [[morðið á Franz Ferdinand]] erkihertoga árið 1914, lýsti [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]] keisari [[Serbía|Serbíu]] stríði á hendur sem þróaðist síðan út í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Ósigur keisaradæmisins og upplausn í kjölfarið varð til þess að Austurríki varð [[lýðveldi]] árið 1919. Á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] fór andstaða við þingræði vaxandi og lyktaði með valdatöku [[fasismi|fasista]] undir stjórn [[Engelbert Dollfuss]] 1934. Ári áður en [[síðari heimsstyrjöld]] braust út var landið [[innlimun Austurríkis|innlimað]] í [[Þriðja ríkið]]. Eftir [[frelsun Austurríkis]] 1945 tók við langt hernámstímabil [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]]. Landið fékk aftur sjálfstæði árið 1955. Austurríki býr við [[þingræði]] og [[fulltrúalýðræði]] með [[forseti Austurríkis|forseta]] sem kosinn er í almennum kosningum og [[kanslari Austurríkis|kanslara]] sem stjórnarleiðtoga. Helstu borgir landsins fyrir utan Vín eru [[Graz]], [[Linz]], [[Salzburg]] og [[Innsbruck]]. Austurríki hefur lengi verið [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)|eitt af ríkustu löndum heims]] miðað við landsframleiðslu á mann og var í 18. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|lífsgæðavísitölunnar]] árið 2019. Austurríki hefur verið aðili að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1955 og [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] frá 1995. [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]] og [[Samtök olíuframleiðsluríkja]] eru með höfuðstöðvar í Vín. Austurríki er stofnaðili að [[Efnahags- og framfarastofnunin]]ni og [[Interpol]]. Landið undirritaði [[Schengen-samkomulagið]] 1995 og tók upp [[evra|evruna]] 1999. == Heiti == Austurríki hefur í gegnum aldirnar verið nefnt nokkrum nöfnum. Allt til 8. aldar hét það ''Marchia Orientalis'', þ.e. Austurmörk (''Ostmark'').<ref>''Online Etymological Dictionary,'' "[http://www.etymonline.com/index.php?search=Austria&searchmode=none Austria]"</ref> Landið var í austur frá hinu forna Frankaríki [[Karlamagnús]]ar. Orðið „mörk“ var gjarnan notað yfir landsvæði á jaðri ríkis (sbr. Mark Brandenburg, [[Danmörk]] og svo framvegis). Í í skjali [[Ottó 2. keisari|Ottós 2. keisara]] frá [[976]] nefnir hann héraðið ''Ostarichi'', sem bókstaflega merkir „ríkið í austri“ (Austurríki), enda var það í austur frá þýska ríkinu.<ref name="University of Klagenfurt">{{cite web|url=http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|title=University of Klagenfurt|access-date=2 October 2009|archive-url=https://web.archive.org/web/20110513121957/http://wwwg.uni-klu.ac.at/spw/oenf/name2.htm|archive-date=13 May 2011|url-status=live|df=dmy-all}}</ref><ref>{{cite book| editor1-last=Bischof| editor1-first=Günter| editor-link=Günter Bischof| editor2-last=Pelinka| editor2-first=Anton| editor2-link=Anton Pelinka| title=Austrian Historical Memory and National Identity| publisher=Transaction Publishers| place=New Brunswick| date=1997| isbn=978-1-56000-902-3| url=https://books.google.com/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34| pages=20–21| access-date=14 June 2018| archive-url=https://web.archive.org/web/20180614144308/https://books.google.de/books?id=tfhADwAAQBAJ&pg=PT34&lpg=PA92#v=onepage| archive-date=14 June 2018| url-status=live| df=dmy-all}}</ref> Þetta er heitið sem festist í norðurgermönskum málum (til dæmis [[Íslenska|íslensku]] og [[Danska|dönsku]]). Þaðan kemur einnig franska heitið en í bjagaðri mynd (''Autriche''). Úr ''Ostarichi'' varð til þýska heitið ''Österreich'', enda hefur það sömu merkingu. Á [[Latína|latínu]] fékk landið nafnið ''Austria'' frá 12. öld, en latína var diplómata- og fræðimál Evrópu allt til [[Siðaskiptin|siðaskipta]]. Ýmis mál hafa tekið upp þetta heiti, svo sem [[enska]], [[ítalska]], [[spænska]] og [[gríska]]. Nokkur önnur heiti hafa verið notuð en þau voru öll skammlíf. Þar má nefna ''Ostland'' (Austurland), ''Osterland'' og fleiri. == Saga Austurríkis == === Landnám === Til forna lögðu Rómverjar undir sig langmestan hluta Austurríkis. Aðeins nyrsti hlutinn, norðan Dónár, tilheyrði [[Germanir|Germönum]]. Við endalok Rómaveldis óðu Vestgotar, Austgotar og Alemannar yfir landið en enginn þessara þjóðflokka settist þar að. Á sjöttu öld fluttu Bæverjar til landsins úr norðri en Alemannar settust að vestast í Vorarlberg. Eftir það fluttu [[Slavar]] einnig í einhverjum mæli til landsins úr austri. Árið 600 stofnuðu Slavar fyrsta sjálfstæða slavaríkið í Evrópu ([[Karantanía]]) en það náði inn í suðurhluta núverandi Austurríkis ([[Kärnten]] og [[Steiermark]]). Þetta ríki liðaðist sundur á 8. öld og varð loks hluti hins mikla Frankaríkis. Á tímum [[Karlamagnús]]ar hófst landnám Germana á þessum slóðum, en Ungverjar eyðilögðu það jafnharðan. Eftir að [[Ottó I (HRR)|Ottó I]] keisari vann lokasigur á Ungverjum árið [[955]], hófst nýtt landnám Bæverja sem komu nú frá [[Bæjaraland]]i í vestri. Árið [[976]] hlaut Leopold frá Bæjaralandi, af ættinni Babenberg, allt svæðið að léni frá [[Ottó III (HRR)|Ottó III]] keisara. Það var þá kallað Ostarichi, sem seinna breyttist í Österreich. Austurríki féll því undir stjórn Bæjaralands en bæði löndin voru greifadæmi í hinu heilaga rómverska keisaradæmi. === Uppgangur Habsborgara === Á tímum Babenberg-ættarinnar var landið rutt og þar myndaðist heildstætt samfélag. Babenberg-ættin réð einnig Bæjaralandi og voru bæði greifadæmin undir sömu stjórn. En [[1156]] aðskildi [[Friðrik Barbarossa]] keisari bæði löndin og breytti Austurríki í hertogadæmi. Með þessum gjörningi hófst saga Austurríkis sem eigið landsvæði innan hins [[heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska keisaradæmis]], enda var það þá laustengt sambandsveldi margra hertogadæma. Fyrsti hertoginn hét [[Hinrik Jasormimgott|Hinrik]], með viðurnefnið Jasormimgott. Hann gerði borgina Vín að aðsetri sínu, en síðan þá hefur Vín verið höfuðstaður Austurríkis. Á tíma Hinriks hertoga varð Steiermark hluti af Austurríki en einnig landsvæði sem í dag eru hluti af Slóveníu. Þegar Friðrik II hertogi féll í orrustu [[1246]], dó Babenberg-ættin út. Þá hófst valdabarátta um héraðið, sem var nokkurn veginn stjórnlaust næsta áratuginn. Ottókar II, konungur [[Bæheimur|Bæheims]], náði völdum [[1256]] en hann féll í orrustu [[1278]] gegn [[Rúdolf I (HRR)|Rúdolf af Habsborg]]. Þar með náði Habsborgarættin völdum í Austurríki sem ríkjandi hertogar og héldu þeim í 640 ár, allt til 1918. === Erkihertogadæmið === Árið [[1335]] féll Kärnten í hendur Habsborgara og [[1363]] Týról. Þar með var Austurríki orðið að stóru hertogadæmi og náði vel út yfir núverandi landmæri. Þetta þótti þá vera allstórt svæði og [[1379]] var hertogadæminu skipt upp í þrjá hluta. * Neðra-Austurríki (Ober – og Niederösterreich) * Innra-Austurríki (Steiermark, Kärnten, Krain, Istría og Tríest) * Austurríki nær (Týról og Vorarlberg, ásamt löndum í Elsass og Württemberg) Þetta leiddi til mikilla erja á allri [[15. öldin]]ni, enda voru erfingjarnir margir og löndin góð. Austurríki sameinaðist ekki aftur fyrr en [[1493]] er Friðrik V. hertogi erfði alla hlutana. Friðrik var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis á miðri 15. öld. Nokkrir hertogar Habsborgara höfðu áður verið kjörnir konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmiss en með Friðrik, sem kallaðist [[Friðrik III (HRR)|Friðrik III]], myndaðist nær óbrotin lína Habsborgara sem konungar og keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis, allt til upplausnar þess [[1806]]. Friðrik hóf Austurríki upp sem erkihertogadæmi innan ríkisins strax árið eftir kjör sitt sem konungur. Þannig stóð erkihertogadæmið Austurríki jafnfætis við kjörfurstadæmin, með þeirri undantekningu að erkihertoginn hafði ekki kjörgengi í konungskjöri. Sem erkihertogadæmi varð Austurríki hins vegar sjálfstætt ríki í ríkinu. === Stórveldi === [[1477]] kvæntist hertoginn [[Maximilian I (HRR)|Maximilian]] Maríu frá [[Búrgund]]. Maximilian varð síðan keisari [[1493]] og erfði Habsborg því Búrgúnd. Eftir að sonur hans, Filippus, kvæntist Jóhönnu af Kastilíu og Aragon, [[1496]], eignaðist Habsborgarveldið [[Spánn|Spán]] og þar með nýju löndin í [[Ameríka|Ameríku]] en einnig Napólíríkið, [[Sikiley]] og [[Sardinía|Sardiníu]]. Þegar [[Karl V (HRR)|Karl V]]. varð keisari [[1519]] stóð Habsborg á hátindi veldis síns. Austurríki var hluti af stórveldi. Karl V. hafði þó ekki mikinn áhuga á að hafa ríkið áfram á einni hendi. Strax [[1521]] skildi hann Austurríki frá og gaf það bróður sínum, Ferdinand I. Síðar gaf hann syni sínum Spán (ásamt [[Niðurlönd]]um og Ameríku). [[1526]] töpuðu Ungverjar orrustu við Ósmanna (Tyrki) og erfði Ferdinand þá Ungverjaland og Bæheim, ásamt Mæri, Sílesíu og Lausitz. Hins vegar varð Ferdinand í staðinn að fást við Tyrki. Árið 1538 var konungsríkinu Ungverjalandi skipt í þrennt: * Meginhluti landsins hélst undir krúnu Austurríkis * Austurhluti landsins féll í hendur Tyrkjum * Siebenbürgen ([[Rúmenía|í Rúmeníu]]) stjórnuðu ungverskir aðalsmenn, utan áhrifasvæðis Austurríkis Árið [[1556]] sagði Karl V. af sér og settist í helgan stein. Þar með skiptist Habsborg í tvær nýjar ættir, spænsku ættin og austurrísku ættina. Allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis eftir þetta voru af austurrísku ættinni. === Siðaskipti og Tyrkjaógnin === [[Mynd:Siege of Vienna 1529 by Pieter Snayers.jpeg|thumb|Tyrkir sitja um Vín 1529]] Þegar [[siðaskiptin]] hófust snemma á [[16. öldin|16. öld]] fór nýja trúin eins og eldur í sinu um gjörvallt Austurríki. Aðallinn og keisarinn viðhéldu kaþólskunni en ekki kom til átaka eða uppþota í ríkinu. Ef til vill átti óttinn við Tyrki einhvern þátt í því að þjappa íbúum Austurríkis saman. [[1529]] voru Tyrkir komnir að borgarmörkum Vínar. Þann [[27. september]] hófu þeir umsátur um borgina undir forystu soldánsins [[Súlíman I]]. Íbúar Vínar voru skelfingu lostnir. Margir íbúar Vínar flúðu en á hinn bóginn tókst nokkur þúsund hermönnum hins heilaga rómverska keisaradæmis og Spánar að komast til borgarinnar áður en umsáturshringurinn lokaðist. Tyrkir voru hins vegar með nær 250 þúsund manna lið. Eftir nokkra bardaga ákvað Súlíman að hætta umsátrinu sökum versnandi veðurs en vetur var í nánd og birgðaflutningar erfiðir. Þann [[14. október]] hurfu Tyrkir úr landi. Þeir birtust aftur [[1532]] en þá hafði Karli V. tekist að safna miklu liði. Súlíman réðist því ekki á Vín, heldur rændi og ruplaði í Steiermark og hvarf á braut á ný. Árið [[1600]] hóf [[kaþólska kirkjan]] gagnsiðbótina í Austurríki, heldur seinna en víða annars staðar í þýska ríkinu. Gagnsiðbótin var hins vegar mjög grimmileg og árangurinn eftir því. Á skömmum tíma tókst að snúa meirihluta íbúa Austurríkis til kaþólsku á ný. Þar af leiðandi tók landið þátt í [[30 ára stríðið|30 ára stríðinu]] og barðist með Bæjurum gegn siðaskiptamönnum og gegn [[Svíþjóð|Svíum]]. === Síðara umsátur Tyrkja === [[Mynd:TB Ausfall.jpg|thumb|Orrustan um Vín]] [[1683]] birtust Tyrkir aftur við borgardyr Vínar. Að þessu sinni undir forystu stórvesírsins [[Kara Mústafa]]. [[14. júlí]] var umsáturshringur lagður um borgina. Meðan Vín var þannig einangruð frá umheiminum, lögðu Tyrkir nágrenni borgarinnar í rúst, sem og Neðra-Austurríki. Mörgum borgum var eytt og íbúar þeirra stráfelldir. Þrátt fyrir ákafar árásir á Vín náðu Tyrkir ekki að komast inn fyrir borgarmúrana. Í [[ágúst]] hafði [[Leopold I (HRR)|Leopold I]]. keisari safnað nægu liði til að þramma til Vínar. Með í för voru hermenn frá Bæjaralandi, Frankalandi, Saxlandi, Sváfalandi og [[Feneyjar|Feneyjum]]. Einnig mætti pólskur her til Vínar. Sobieski konungur var aðalherstjórnandi kristna hersins. Þann [[12. september]] hófst stórorrusta við Tyrki í Kahlenberg við Vín. Meðan sú orrusta stóð yfir gerði herinn í Vínarborg útrás og réðst á Tyrki. Eftir tólf tíma bardaga létu Tyrkir undan síga og flúðu af vettvangi. Vín var þannig bjargað, en reyndar er talið að þessi sigur á Tyrkjum hafi bjargað Austurríki öllu. Í kjölfarið voru háðar tvær styrjaldir við Tyrki á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Hin fyrri fór fram [[1683]]-[[1699]] en í henni var Evgen prins af Savoy mjög sigursæll. Austurríki vann þá lönd á Balkanskaga þar sem í dag eru hlutar Slóveníu og [[Króatía|Króatíu]]. === Spænska og austurríska erfðastríðin === [[Mynd:Maria Theresia10.jpg|thumb|María Teresa. Málverk eftir Martin van Meytens.]] Árið [[1701]] hófst [[spænska erfðastríðið]]. Ýmsir gerðu tilkall til spænsku krúnunnar við andlát [[Karl 2. Spánarkonungur|Karls II]]. konungs, en hann var síðasti erfingi spænsku Habsborgaranna. [[Jósef I (HRR)|Jósef I.]] keisari gerði tilkall til krúnunnar fyrir hönd Austurríkis, en eftir mikla bardaga hlaut Filippus V. frá Frakklandi hnossið. Stríðinu lauk með friðarsáttmálanum í [[Utrecht]] [[1713]]. Eftir fleiri Tyrkjastríð [[1714]]-[[1718|18]] lagði Austurríki undir sig landsvæði í norðurhluta [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] og [[Serbía|Serbíu]] og nokkur fleiri. Habsborgaraveldið náði því mestri útbreiðslu sinni eftir að Spánn var skilinn frá. Árið [[1711]] tók [[Karl VI (HRR)|Karl VI.]] við sem keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis. Honum var strax ljóst að hann yrði síðasti Habsborgarinn í karllegg og hafði áhyggjur af framtíð Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. Því bjó hann til nýja [[stjórnarskrá]] fyrir keisaradæmið, en í henni kvað svo á að keisaraembættið mætti erfast til dætra í Austurríki. Karl lést [[1740]]. Sökum þess að engin önnur lönd innan hins heilaga rómverska keisaradæmis, né heldur kjörfurstarnir, viðurkenndu stjórnarskrá Karls VI um erfðir kvenna, braust út stríð um krúnu Austurríkis og hins heilaga rómverska keisaradæmis. [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik mikli]] Prússakonungur réðst inn í Sílesíu og hertók landsvæðið. Hann gerði bandalag við kjörfurstann af Bæjaralandi, sem í kjölfarið var kjörinn keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis sem [[Karl VII (HRR)|Karl VII]]. Prússar, Bæjarar og Frakkar börðust gegn Austurríki en Englendingar og Hollendingar veittu Austurríkismönnum mikinn stuðning. Karl VII. lést [[1745]] og þá var leiðin greið fyrir elstu dóttur Karls VI., [[María Teresa|Maríu Teresu]]. Hún var krýnd sem erkihertogaynja af Habsborg og drottning Ungverjalands, en eiginmaður hennar, [[Frans I (HRR)|Frans I]]., var krýndur sem keisari ríkisins. Enn var þó barist í stríðinu til [[1748]]. [[Sjö ára stríðið]] [[1756]]-[[1763|63]] breytti engu um Sílesíu eða önnur landamæri Austurríkis. === Evrópumál === Jósef II. tók við af móður sinni sem erkihertogi af Austurríki 1780. Hann var mjög framfarasinnaður og vildi allt fyrir fólkið gera. [[1785]] stakk hann upp á því að fá að skipta á austurrísku Niðurlöndum (þ.e. [[Belgía|Belgíu]]) fyrir Bæjaraland, þannig að Bæjaraland og Austurríki myndu sameinast í eitt ríki, en hið heilaga rómverska keisaradæmi hlyti Niðurlönd. Kjörfurstarnir höfnuðu hins vegar tillögunni. Á hinn bóginn tók Jósef þátt í skiptingu [[Pólland]]s [[1772]], [[1793]] og [[1795]] (ásamt [[Prússland]]i og [[Rússland]]i). Þar fékk Austurríki stóran hluta landsins, allt norður til [[Varsjá]]r en Pólland þurrkaðist út af landakortinu. [[Franska byltingin]] skók Evrópu [[1789]]. Strax árið [[1794]] hertók franskur byltingarher Niðurlönd Habsborgara (þ.e. Belgíu). === Napoleonsstríðin === Austurríki tók þátt í bandalaginu gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] þegar árið [[1799]] til að stemma stigu við yfirgangi [[Frakkland]]s. Þrátt fyrir það stóðu Austurríkismenn einir gegn Napóleon í orrustunni við Marengo og við Hohenlinden árið [[1800]] og biður ósigur í bæði skiptin. Við það unnu Frakkar lönd við Rínarfljót. Eftir sigur Frakka í þríkeisaraorrustunni miklu við [[Leipzig]] [[1805]] komust þeir til Vínarborgar og tóku borgina. Við það tækifæri missti Austurríki lönd sín á [[Ítalía|Ítalíu]] (til dæmis Feneyjar). Frakkar yfirgáfu borgina hins vegar skjótt aftur. Þegar hið heilaga rómverska keisaradæmi var lagt niður [[1806]] eftir þrýsting frá Napoleon, var Frans II. ríkjandi keisari. Strax á sama ári lýsti hann yfir stofnun keisaradæmis í Austurríki. Segja má að þetta hafi verið stofndagur Austurríkis sem óháðs og frjáls ríkis, þrátt fyrir að nær allir keisarar hins heilaga rómverska keisaradæmis hafi verið af ætt Habsborgara og oftast setið í Vín síðan á 15. öld. Nýja keisaradæmið stóð til 1918. Aftur var myndað bandalag gegn Napóleon. Austurríki tók hins vegar ekki þátt í neinum orrustum fyrr en [[1809]]. Á því ári biðu þeir ósigur fyrir Napóleon í orrustunum við Abensberg, Eggmühl og [[Regensburg]]. Austurríski herinn flúði til Bæheims og Napóleon þrammaði til Vínar. Frakkar skutu á borgina og hertóku hana í einni svipan í [[maí]]. Við svo búið sneri austurríski herinn aftur frá Bæheimi. Í orrustunni við Aspern (nálægt Vín) sigruðu Austurríkismenn og hröktu Frakka burt úr landinu á næstu mánuðum. Þetta var fyrsti stóri ósigur Napóleons á ferli sínum. Fyrir vikið hélt Austurríki sjálfstæði sínu. [[1813]] dró til þjóðarorrustunnar miklu við Leipzig. Þar mættust Frakkar og Bandamenn (Austurríki, Prússland, Rússland og Svíþjóð). Orrustan stóð yfir í þrjá heila daga og lauk með ósigri Napóleons. Þetta var síðasta orrusta Austurríkismanna gegn honum. Þeir komu ekki við sögu við lokaósigur Napóleons í [[Orrustan við Waterloo|orrustunni við Waterloo]]. === Vínarfundurinn === [[Mynd:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|Metternich fursti]] Eftir fall Napóleons var nauðsynlegt að skipa ríkjum og landamærum í Evrópu upp á nýtt. Haldin var viðamikil ráðstefna í Vín að boði Frans I. keisara, en fundarstjóri var utanríkisráðherra landsins, [[Metternich fursti]]. Ráðstefnan hófst [[18. september]] [[1814]] og kallast [[Vínarfundurinn]] (þ. ''Wiener Kongress''). Allir helstu leiðtogar í Evrópu sóttu ráðstefnuna, sér í lagi frá Rússlandi, Bretlandi, Austurríki, Prússlandi, Frakklandi, Kirkjuríkinu og mörgum öðrum smærri ríkjum. Vín var næsta árið pólitísk þungamiðja Evrópu. Viðræður og samningar gengu hægt. Á vormánuðum [[1815]] strauk Napóleon úr útlegð frá Elbu og safnaði liði á ný. Komst þá skriður á samninga og lauk ráðstefnunni [[9. júní]]. Aðeins níu dögum síðar, [[18. júní]], var Napóleon sigraður á ný í stórorrustunni við Waterloo. Fyrir Austurríki hafði ráðstefnan mikil áhrif. Landið missti Niðurlönd og eignir við ofanvert Rínarfljót. Á hinn bóginn fékk Austurríki að halda Galisíu (suðurhluti Póllands). Landið fékk auk þess Illyríu og Salzburg. Austurríki varð eftir sem áður stórveldi í Evrópu. Eitt það síðasta sem Vínarfundurinn gerði var að stofna [[þýska sambandið]] úr leifum þýskra furstadæma, hertogadæma og konungsríkja. Austurríki varð leiðandi afl í þessu nýja ríkinu en stóð samt fyrir utan það sem eigið keisaraveldi. Austurríki stóð til að mynda utan við tollabandalag nýja ríkisins. [[Bismarck]] leysti þetta þýska samband upp árið [[1866]]. === Byltingar === Samhliða aukinni [[iðnvæðing]]u og fjölgun í röðum nýrrar verkamannastéttar jukust stjórnmálaleg átök í Austurríki. Þetta var einnig tími [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Um miðja [[19. öldin]]a voru mótmælin í hámarki en sökum þess að Austurríki var fjölþjóðaríki, náðu mótmælendur ekki að skipuleggja sig eins vel og víða annars staðar. Á byltingarárinu [[1848]] kom til víðtækra mótmælaaðgerða, en þær voru allar barðar niður. Á hinn bóginn sá keisari að friða þurfti lýðinn. Því var Metternich fursti rekinn úr embætti, enda var hann mjög íhaldssamur á gamla kerfið og mikill harðlínumaður. Þann [[22. júlí]] fundaði fyrsta austurríska þingið í nútíma-formi í Vín. Ekkert þinghús var til staðar og því var fundað í reiðskóla til að byrja með. Þótt tekist hefði að friða íbúa móðurlandsins í bili, braust út bylting í öðrum hlutum ríkisins. Á Norður-Ítalíu barði herinn niður byltingu. Í Ungverjalandi var vilji til að losna frá Austurríki og dreginn saman mikill her. Austurríski herinn neitaði hins vegar að fara austur og því lýstu Ungverjar sig úr sambandi við keisarann. Íbúar Vínar studdu yfirmenn hersins og gerð var aðför að keisara og ríkisstjórn, sem yfirgáfu borgina og flúðu til borgarinnar Olomouc í Mæri (Tékklandi). Þar sagði [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand I. keisari]] af sér en frændi hans, [[Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari|Frans Jósef]], tók við sem nýr keisari. Keisarasinnar söfnuðu liði og hófu gagnbyltingu. [[1. nóvember]] hertóku þeir Vín í miklum bardögum þar sem 2000 manns týndu lífi. 24 leiðtogar byltingarmanna voru teknir af lífi. Þar með var endir bundinn á byltinguna. Aðeins með aðstoð Rússa tókst að vinna Ungverjaland á ný. Eftir þetta tók Frans Jósef I. keisari sér nánast einræðisvald. === Ítalía og þýska stríðið === Árið [[1859]] hófu Ítalir, undir forystu [[Giuseppe Garibaldi|Garibaldi]]s, að sameina sjálfstæð lönd og greifadæmi á Ítalíuskaga. Þeir sigruðu Austurríki í orrustunni við Solferino og Magenta. Við tapið missti Austurríki nokkur lönd, svo sem [[Langbarðaland]]. Ítalía varð svo sjáfstætt konungsríki [[1861]]. Einnig varð mikill órói í þýska sambandinu. Austurríki var ávallt leiðandi afl í því, þar til Bismarck komst til valda í Prússlandi. Þegar Bismarck hertók [[Slésvík-Holtsetaland|Slésvík og Holtsetaland]], deildi hann yfirráðum þessara héraða með Austurríki. Prússland réði yfir Slésvík en Austurríki yfir Holtsetalandi. Þegar Bismarck síðan hertók Holtsetaland [[1866]] sagði Austurríki Prússlandi [[Stríð Prússa og Austurríkismanna|stríð á hendur]]. [[3. júlí]] það ár var barist við Königgrätz í Bæheimi. Við hlið Austurríkis börðust Saxar, Bæjarar og nokkur önnur þýsk héruð, sem einnig vildu stöðva framgang Prússlands. Prússar sigruðu hins vegar í orrustunni og urðu leiðandi afl í Þýskalandi. Þýska sambandið var lagt niður. Aðeins fimm árum síðar varð Prússland keisaraveldi og hafði þá sameinað mestan hluta Þýskalands. Austurríki var ekki með í því keisaraveldi. Þar með hafði Austurríki misst bæði lönd, völd og virðingu, þrátt fyrir að vera enn eigið keisararíki. Frans Jósef I. var niðurlægður. Ári síðar stofnaði hann austurríska-ungverska sambandsríkið og var krýndur konungur Ungverjalands [[8. júní]] [[1867]]. Eftir það var Ungverjaland ekki lengur hluti af keisaradæminu. Hins vegar tilheyrðu Bæheimur, Mæri, Galisía, vesturhluti Rúmeníu, Slóvenía og Króatía keisaradæminu. === Serbíukrísan === [[Mynd:Gavrilo Princip assassinates Franz Ferdinand.jpg|thumb|Morðið á krónprinsinum Frans Ferdinand og eiginkonu hans]] [[1878]] hertók Austurríki alla Bosníu og Hersegóvínu, en þau lönd höfðu tilheyrt Tyrkjum. [[1908]] voru þau innlimuð Austurríki. Meðan Frans Jósef keisari reyndi að meðhöndla þegna sína hvarvetna í ríkinu á grundvelli jafnréttis, leyndi ríkisarfinn, Frans Ferdinand, ekki skoðunum sínum um að Slavar og Ungverjar væru annars flokks þegnar. [[1914]] heimsóttu hann og eiginkona hans borgina [[Sarajevó]] í Bosníu. Mörgum þjóðernissinnum þar í borg, sem vildu sameina Suður-Slava í eitt ríki, fannst heimsókn þessi ögrun og þegar Frans Ferdinand og kona hans óku gegnum Sarajevó þann [[28. júní]] skaut Gavrilo Princip, serbneskur þjóðernissinni, þau til bana Austurríkismenn urðu æfir. Stjórnin kenndi ríkisstjórn Serbíu um verknaðinn. [[23. júlí]] setti Austurríki stjórn Serbíu úrslitakosti sem þeir síðarnefndu gátu ekki uppfyllt að öllu leyti. Eftir að keisari Þýskalands hafði staðfest stuðning við Austurríki, lýsti Austurríki stríði á hendur Serbum [[28. júlí]]. Þar með hófst [[heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldin fyrri]]. === Heimstyrjöld === [[Mynd:Erzherzog Thronfolger Karl Franz Josef.jpg|thumb|[[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]] var síðasti keisari Austurríkis]] Austurríki reið ekki feitum hesti frá hernaði sínum í styrjöldinni. Þeir börðust aðallega í Galisíu (núverandi Póllandi), við landamærin að Ítalíu og á Balkanskaga. Rússar náðu að hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja burt úr Galisíu. Á Balkanskaga voru Serbar mjög aðgangsharðir og hröktu Austurríkismenn burt. Það var einungis á landamærum Ítalíu sem Austurríkismönnum tókst að halda stöðu sinni. Árið [[1916]] lést Frans Jósef I. keisari og við tók [[Karl 1. Austurríkiskeisari|Karl I]]. Hann kallaði saman ríkisráðið, sem tjáði honum hugmyndir sínar um framtíð Austurríkis. Ungverjaland og Balkanskagi voru ekki hluti af þeim hugmyndum og því ljóst fyrir stríðslok að Austurríki myndi brátt líða undir lok sem fjölþjóðaríki. Karl hvatti því hinar ýmsu þjóðir ríkisins til að mynda eigin stjórn, sem myndi lúta stjórninni í Vín. Þjóðirnar settu sér sínar eigin stjórnir, en hugðust hins vegar lýsa yfir sjálfstæði. Í stríðslok lágu Þýskaland og Austurríki efnahagslega í rústum. Því tók þjóðarráð Austurríkis til bragðs að mynda nýja stjórn, í [[október]] [[1918]], án aðkomu Karls I. keisara. [[11. nóvember]] leysti Karl því keisara- og konungdæmið Austurríki-Ungverjaland upp og [[12. nóvember]] var lýðveldið Austurríki formlega stofnað. Karl sagði hins vegar ekki af sér sem keisari. Því voru honum gefin þau tilmæli að segja af sér eða yfirgefa landið ella. Í [[mars]] [[1919]] yfirgaf Karl landið og í [[apríl]] voru gömlu Habsborgarlögin numin úr gildi. Í uppgjöri stríðsins missti Austurríki öll sín slavnesku landsvæði. Galisía varð að hluta Póllands. Bæheimur og Mæri að vesturhluta Tékkóslóvakíu. Slóvenía, Illyría og Bosnía og Hersegóvína urðu að vesturhluta [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Suðurhluta Týról hertók Ítalía. Ungverjaland varð sjálfstætt ríki. Þar með varð Austurríki minna en það er í dag (Burgenland var enn hluti Ungverjalands) og hafði aldrei verið minna í sögu Habsborgarveldisins. === Fyrsta lýðveldið === Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis. Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]]. === Innlimunin === [[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]] Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Benito Mussolini|Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi að forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg frá embætti og skipa nasistann [[Arthur Seyss-Inquart]] nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. Ríkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki og sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsunda Austurríkismanna voru kallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru þó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun. === Hernám og annað lýðveldið === Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland. * Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti Týról * Bretland: Austurhluti Týról, Kärnten og Steiermark * Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra-Austurríkis * Sovétríkin: Norðurhluti Efra-Austurríkis, Neðra-Austurríki og Burgenland [[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]] Vín var skipt í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi. == Landafræði == Austurríki er 83.879 km<sup>2</sup> að stærð og er því meðalstórt ríki í Evrópu. Það á land að átta öðrum ríkjum: {| class="wikitable" |- ! Land !! Lengd landamæra !! Ath. |- | [[Þýskaland]] || 784 km || Deila með sér [[Bodenvatn]] |- | [[Ítalía]] || 430 km || |- | [[Ungverjaland]] || 366 km || Deila með sér [[Neusiedler See]] |- | [[Tékkland]] || 362 km || |- | [[Slóvenía]] || 330 km || |- | [[Sviss]] || 164 km || Deila með sér Bodenvatn |- | [[Slóvakía]] || 91 km || |- | [[Liechtenstein]] || 35 km || |} [[Mynd:Austria satellite Grosslandschaften markerstyle.png|thumb|Alpafjöll og Bæheimsskógur eru dökk á myndinni. Á milli sér í [[Dónárdalur|Dónárdalinn]] mikla og Vínarundirlendið í austri.]] Gróflega má skipta Austurríki í fimm landfræðilega hluta. * [[Alpafjöll]], en þau þekja rúmlega 60% landsins, frá vesturlandamærunum og nær alla leið austur til Vínarborgar * [[Bæheimsskógur]] og hæðalandið norðan þeirra (liggur að [[Bæheimur|Bæheimi]] í [[Tékkland]]i) * Dónárdalurinn mikli, sem nær frá Salzburg og austur eftir landinu * Vínarundirlendið í austri * [[Pannóníska sléttan]] í suðaustri (liggur að Ungverjalandi og Slóveníu) Auk Alpafjalla er [[Dóná]] mjög áberandi í landslagi Austurríkis en fljótið rennur í gegnum landið norðanvert frá vestri til austurs. Í Austurríki eru tvö lítil svæði, [[Kleinwalsertal]] í [[Vorarlberg]] og [[Jungholz]] í [[Tírol]]. sem ekki verður með góðu móti komist til frá Austurríki vegna hárra fjalla. Þótt bæði svæðin tilheyri Austurríki eru þau eingöngu aðgengileg frá Þýskalandi. === Fjöll === Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar eru í landinu. Sá stærri er Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur í norðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis: {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Tindur !! Hæð í m !! Staðsetning |- | 1 || [[Grossglockner]] || 3.798 || Hohe Tauern |- | 2 || Wildspitze || 3.772 || Ötztaler Alpen |- | 3 || Kleinglockner || 3.770 || Hohe Tauern |- | 4 || Weisskugel || 3.739 || Ötztaler Alpen |} {{col-2}} [[Mynd:Grossglockner from SW.jpg|thumb|Grossglockner er hæsti tindur Austurríkis]] {{col-end}} === Ár og fljót === Langstærsti hluti Austurríkis tengist vatnasviði Dónár (um 95%). Vestast í Vorarlberg renna nokkrar ár í [[Rín]]. Allra nyrst, við tékknesku landamærin renna tvær litlar ár til norðurs og tengjast vatnasviði [[Saxelfur|Saxelfar]]. Stærstu ár Austurríkis (miðað við lengd innanlands): {{col-begin}}{{col-2}} {| class="wikitable" |- ! Röð !! Á !! Lengd innanlands í km !! Lengd alls í km !! Rennur í |- | 1 || [[Inn]] || 350 || 517 || Dóná |- | 2 || [[Dóná]] || 321 || 2.857 || Svartahaf |- | 3 || [[Mur]] || 295 || 453 || Drau |- | 4 || [[Enns]] || 254 || || Dóná |- | 5 || [[Salzach]] || 225 || || Inn |- | 6 || [[Gurk]] || 157 || || Drau |- | 7 || [[Traun (fljót)|Traun]] || 153 || || Dóná |- | 8 || [[Drau]] || 142 || 749 || Dóná |} {{col-2}} [[Mynd:Autriche hydro-de.svg|thumb|Fjólublátt = Vatnasvið Dónár. Appelsínugult = Vatnasvið Rínar. Grænt = Vatnasvið Saxelfar.]] {{col-end}} === Vötn === Mikið er af vötnum í Austurríki. Tvö þeirra mynda landamæri við önnur ríki: Neusiedler See við Ungverjaland, og Bodenvatn við Þýskaland og Sviss. Stærstu stöðuvötn Austurríkis: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Vatn !! Stærð í km<sup>2</sup> !! Afrennsli |- | 1 || [[Neusiedler See]] || 220 (innanlands) || Einser-skurðurinn |- | 2 || [[Bodenvatn]] || 58 (innanlands) || Rín |- | 3 || [[Attersee]] || 45,9 || Ager |- | 4 || [[Traunsee]] || 24 || Traun |- | 5 || [[Wörthersee]] || 19 || Glanfurt |} Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er í Dóná rétt vestan við Vín. == Stjórnmál == Austurríki er sambandslýðveldi níu sambandsríkja. [[Austurríska þingið]] er í tveimur deildum, þjóðarráðinu (Nationalrat) og sambandsráðinu (Bundesrat). Hið fyrrnefnda mynda 183 þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum. Kjörtímabilið er fimm ár. Í sambandsráðinu eru fulltrúar sambandsríkjanna, sem einnig eru þingmenn í hverju sambandsríki fyrir sig. Æðsti yfirmaður þingsins er [[kanslari]]nn, sem [[forseti Austurríkis|forseti landsins]] velur. Kjörtímabil forsetans er sex ár. Forsetinn tilnefnir alla ráðherra en það er kanslarinn sem endanlega velur þá. Hvert sambandsland er með eigið þing (Landtag). Á hverju þingi eru sextán þingmenn sem kosnir eru í almennum kosningum og velja þeir ráðherrana í hverju sambandslandi fyrir sig. Landið var keisaradæmi frá því að þýska ríkið leið undir lok. Keisarar Austurríkis voru aðeins fjórir talsins: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Keisari !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Frans 1. (Austurríki)|Frans I]] || 1804-1835 ||Var síðasti keisari hins heilaga rómverska keisaradæmis |- | 2 || [[Ferdinand 1. (Austurríki)|Ferdinand I]] || 1835-1848 || Sonur Frans I og Maríu Teresíu |- | 3 || [[Frans Jósef 1. (Austurríki)|Frans Jósef I]] || 1848-1916 || Bróðursonur Ferdinands I |- | 4 || [[Karl 1. (Austurríki)|Karl I]] || 1916-1918 || Frændi ofangreindra keisara |} === Her === Í Austurríki er herskylda fyrir alla karlmenn og stendur hún yfir í sex mánuði. Í hernum eru að staðaldri 35 þúsund manns en 25 þúsund til viðbótar eru tiltækir. Konur eru ekki herskyldar en engu að síður velkomar. Markmið hersins er að tryggja varnir ríkisins en einnig að aðstoða við hjálparstarf ef náttúruhamfarir valda skaða eða neyðaraðstæður koma upp. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk hefur Austurríki ekki tekið þátt í neinum hernaðarátökum. Þó hefur landið sent hermenn til starfa erlendis síðan [[1960]]. Í öllum slíkum tilvikum er um litlar herdeildir að ræða. Stærsta verkefni austurríska hersins var KFOR-verkefnið í [[Kosóvó]] [[1999]] en 436 manns voru sendir þangað. === Sambandslönd === [[Mynd:Austria,_administrative_divisions_-_de.svg|thumb|right|Sambandslönd Austurríkis.]] Austurríki er skipt í níu sambandslönd (Bundesland): {| class="wikitable sortable" !bgcolor="silver"|Sambandsland !bgcolor="silver"|Höfuðstaður !bgcolor="silver"|Flatarmál (km²) !bgcolor="silver"|Mannfjöldi |- |[[Burgenland]] |[[Eisenstadt]] |align="right"|3.961,80 |align="right"|284.897 |- |[[Efra Austurríki]] |[[Linz]] |align="right"|11.979,91 |align="right"|1.412.640 |- |[[Kärnten]] |[[Klagenfurt]] |align="right"|9.538,01 |align="right"|558.271 |- |[[Neðra Austurríki]] |[[Sankt Pölten]] |align="right"|19.186,26 |align="right"|611.981 |- |[[Salzburg (fylki)|Salzburg]] |[[Salzburg]] |align="right"|7.156,03 |align="right"|531.721 |- |[[Steiermark]] |[[Graz]] |align="right"|16.401,04 |align="right"|1.210.614 |- |Týról |[[Innsbruck]] |align="right"|12.640,17 |align="right"|710.048 |- |[[Vorarlberg]] |[[Bregenz]] |align="right"|2.601,12 |align="right"|372.001 |- |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |[[Vín (Austurríki)|Vín]] |align="right"|414,65 |align="right"|1.712.142 |} == Efnahagslíf == === Gjaldmiðill === Gjaldmiðill Austurríkis er [[evran|evra]]. Á árunum 1925-1938 og aftur 1945-1998 hét gjaldmiðillinn skildingur (Schilling). Í einum Schilling voru 100 Groschen. Á árunum 1938-1945 var landið hluti af Þýskalandi og var þýska ríkismarkið þá gjaldmiðill. Skildingurinn átti uppruna sinn í ríki Karlamagnúsar en ýmis lönd hafa notað gjaldmiðil með þessu nafni í gegnum aldirnar, svo sem [[England]] (shilling), Þýskaland og Danmörk (Skilling). Árið 1999 tók Austurríki upp evruna, en skildingurinn var í notkun til [[28. febrúar]] [[2002]]. == Íbúar == Í Austurríki búa um 8,8 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%. === Borgir === Vín er langstærsta borg landsins með tæplega 1,7 milljónir íbúa. Stórborgarsvæðið er með 2,4 milljón íbúa sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa Austurríkis. Stærstu borgir landsins eru: {| class="wikitable" |- ! Röð !! Borg !! Íbúar !! Sambandsland |- | 1 || [[Vín]] || 1.687.271 || Vín |- | 2 || [[Graz]] || 253.994 || Steiermark |- | 3 || [[Linz]] || 189.122 || Efra Austurríki |- | 4 || [[Salzburg]] || 147.732 || Salzburg |- | 5 || [[Innsbruck]] || 118.035 || Tírol |- | 6 || [[Klagenfurt]] || 93.478 || Kärnten |- | 7 || [[Villach]] || 58.949 || Kärnten |- | 8 || [[Wels]] || 58.542 || Efra Austurríki |- | 9 || [[St. Pölten]] || 51.548 || Neðra Austurríki |- | 10 || [[Dornbirn]] || 44.867|| Vorarlberg |- | 11 || [[Wiener Neustadt]] || 40.564 || Neðra Austurríki |- | 12 || [[Steyr]] || 38.402 || Efra Austurríki |- | 13 || [[Feldkirch]] || 30.673 || Vorarlberg |- | 14 || [[Bregenz]] || 27.309 || Vorarlberg |} === Tungumál === [[Mynd:Oberwart - Felsőőr.JPG|thumb|Við ungversku landamærin eru bæjarheitin rituð á tveimur málum]] Í Austurríki er [[þýska]] [[opinbert tungumál]]. Hér er hins vegar um suðurþýska mállýsku að ræða þannig að framburður og orðaforði eru ekki að öllu leyti eins og í háþýsku. Austurríska mállýskan líkist helst bæversku en hefur þó breyst meira. Við inngöngu Austurríkis í Evrópusambandið var samið um að landið fengi að halda sínum sérstaka orðaforða. Önnur viðurkennd tungumál í Austurríki eru [[ungverska]], [[slóvenska]], burgenlandkróatíska, [[tékkneska]], [[slóvakíska]] og rómaní ([[sígaunar]]). === Trú === Tæplega 75% Austurríkismanna eru kaþólskir. Aðeins 4,6% tilheyra evangelískum kirkjum. Um 340 þúsund manns eru [[Múhameðstrú]]ar en það eru 4,3% landsmanna. [[Gyðingar]] eru 8-10 þúsund. Langflestir þeirra búa í Vín. Tíu þúsund manns eru [[Búddismi|búddistar]]. Þeir sem ekki tilheyra neinum trúflokki eru 12% af íbúum landsins. == Menning == === Tónlist === [[Mynd:Wolfgang-amadeus-mozart 1.jpg|thumb|Mozart var eitt þekktasta tónskáld Austurríkis]] Margir af þekktustu tónskáldum og tónlistarmönnum klassíska tímans komu frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Joseph Haydn]], [[Franz Schubert]], [[Anton Bruckner]] og [[Franz Liszt]], sem var Ungverji sem fæddist í Burgenland. Auk þeirra fluttu ýmsir aðrir til Vínar til að starfa þar, svo sem [[Ludwig van Beethoven]] (fæddist í [[Bonn]]). Sérstakur undirflokkur klassískrar tónlistar nefnast [[Vínarvals]]ar og eru þeir heimsþekktir. Helstu valsatónskáldin eru [[Johann Strauss II|Johann Strauss]] (bæði faðir og sonur) og [[Josef Lanner]]. Fjölmörg óperutónskáld eru frá Austurríki. Þeirra helstu eru [[Karl Millöcker]], [[Nico Dostal]], [[Franz Suppé]], [[Franz Lehár]] og [[Ralph Benatzky]]. Fáar þekktar hljómsveitir nútímatónlistar eru frá Austurríki. Einn helsti dægurlagasöngvari landsins er [[Udo Jürgens]], sem sigraði í [[Eurovision]] [[1966]]. === Aðrir listamenn === Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[friðarverðlaun Nóbels]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun). Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]]. === Vísindi === Þrír Austurríkismenn hafa hlotið Nóbelsverðlaunin í efnafræði, fjórir í eðlisfræði og sex í læknisfræði. Þeirra þekktastir eru kjarneðlisfræðingurinn Wolfgang Pauli og atferlisfræðingurinn Konrad Lorenz. Einn þekktasti sálfræðingur heims var Austurríkismaðurinn [[Sigmund Freud]]. === Íþróttir === [[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]] Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]). Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi. Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina. Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]]. === Helgidagar === Auk neðangreindra helgidaga eru til nokkrir í viðbót sem eingöngu gilda í einu eða tveimur sambandslöndum. {| class="wikitable" |- ! Dags. !! Helgidagur !! Ath. |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur || |- | [[6. janúar]] || Vitringarnir þrír || |- | [[19. mars]] || Dagur heilags Jósefs || Aðeins í fjórum sambandslöndum |- | Breytilegt || [[Föstudagurinn langi]] || Ekki fyrir kaþólsku kirkjuna |- | Breytilegt || [[Páskar]] || Tveir dagar |- | [[1. maí]] || Verkalýðsdagurinn || |- | Breytilegt || [[Uppstigningardagur]] || |- | Breytilegt || [[Hvítasunna]] || Tveir dagar |- | Breytilegt || Fronleichnam || |- | [[15. ágúst]] || Himnaför Maríu || |- | [[26. október]] || Þjóðhátíðardagur || |- | [[1. nóvember]] || Allraheilagramessa || |- | [[8. desember]] || Getnaður Maríu || |- | [[24. desember]] || Aðfangadagur || |- | [[25. desember]] || [[Jól]]adagur || |- | [[26. desember]] || Dagur heilags Stefáns || |- | [[31. desember]] || Gamlársdagur || |} == Tilvísanir == {{reflist}} == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Österreich|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2011}} == Tenglar == * [https://www.oesterreich.gv.at/ Þjónustusíða austurríska ríkisins] * [https://www.austria.info/en Ferðamálaráð Austurríkis] * [http://www.britannica.com/EBchecked/topic/44183/Austria Austria] í ''[[Encyclopædia Britannica]]'' {{Wiktionary|Austurríki}} {{Sambandslönd Austurríkis}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Austurríki]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] qdnumxk9mxv4negr1wrwyh94jhgjncc Prússland 0 4365 1764168 1762754 2022-08-09T00:11:53Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 /* Héruð */Leiðrétting wikitext text/x-wiki {{yfirlestur}} {{Land | nafn = Prússland | nafn_á_frummáli = Preußen | nafn_í_eignarfalli = Prússlands | fáni = Flag of Prussia (1892-1918).svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Prussia.svg | höfuðborg = [[Königsberg]] (1525-1701)<br />[[Berlín]] (1701-1806)<br />[[Königsberg]] (1806)<br />[[Berlín]] (1806-1947) | kjörorð = Gott mit uns | kjörorð_tungumál = Þýska | kjörorð_þýðing = Guð með okkur | staðsetningarkort = Kingdom of Prussia 1870.svg | tungumál = [[þýska]] | þjóðsöngur = [[Preussenlied]]<br />[[Mynd:Preußenlied.mid]] | stjórnarfar = [[Hertogadæmi]] (1525-1701)<br />[[Konungsríki]] (1701-1918)<br />[[Lýðveldi]] (1918-1933)<br />[[Einræði]] (1933-1945) | gjaldmiðill = Ríkisdalir (til 1750)<br /> Prússneskir dalir (1750-1857)<br /> Sambandsdalir (1857-1873)<br /> Þýska gullmarkið (1873-1914)<br /> Þýska markið (1914-1923)<br /> Ríkismarkið (1924-1947) | fólksfjöldi = 41,9 milljónir | mannfjöldaár = 1939 | íbúar_á_ferkílómetra = 141,12 | flatarmál = 297.007 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Hertogadæmið Prússland]] | dagsetning1 = 10. apríl 1525 | atburður2 = Sameining við Brandenborg | dagsetning2 = 27. ágúst 1618 | atburður3 = [[Konungsríkið Prússland]] | dagsetning3 = 18. janúar 1701 | atburður4 = [[Norður-þýska ríkjasambandið|Norður-Þýska Ríkjasambandið]] | dagsetning4 = 1. júlí 1867 | atburður5 = [[Stofnun Þýskalands]] | dagsetning5 = 18. janúar 1871 | atburður6 = [[Fríríkið Prússland]] | dagsetning6 = 9. nóvember 1918 | atburður7 = Afnám (raunlega) | dagsetning7 = 30. janúar 1934 | atburður8 = Afnám (formlega) | dagsetning8 = 25. febrúar 1947 }} '''Prússland''' ([[þýska]] ''Preußen'', [[pólska]] ''Prusy'', [[litháenska]] ''Prūsija'', [[latína]] ''Borussia'') var áður fyrr landsvæði, hertogadæmi og konungsríki fyrir sunnan [[Eystrasalt]]. == Skilgreiningar == Prússland hefur margar mismunandi (og oft andstæðar) merkingar: * Land baltneskra [[Prússar|Prússa]] sem er nú hluti af Suður-[[Litháen]], [[Rússland|rússnesku]] útlendunni [[Kaliníngrad]] og Norðaustur-[[Pólland]]i, * ríki [[Norrænu krossferðirnar|norrænna krossferðariddara]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]], * hluti af landi pólskra konunga sem kallað var [[Konungs-Prússland]], * lén í Póllandi sem [[Hohenzollern]]-ættin ríkti yfir og var kallað [[Prússalén]], * allt Hohenzollern-ríkið, hvort sem er innan eða utan núverandi Þýskalands, * sjálfstætt ríki sem náði yfir norðausturhluta Þýskalands og norðurhluta Póllands frá [[17. öld]] fram til [[1871]], * stærsta fylki [[Þýskaland]]s frá [[1871]] til [[1945]]. Nafn sitt dregur Prússland af Borussi eða Prussi, baltneskri þjóð sem var skyld [[Litháen|Litháum]]. Prússalén var lén [[Pólska konungdæmið|pólska konungsdæmisins]] fram til [[1660]] og [[Konungs-Prússland]] var hluti af [[Pólland]]i fram til [[1772]]. Með vaxandi þýskri [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] á síðari hluta [[18. öld|18.]] og fyrri hluta [[19. öld|19. aldar]] fóru flestir [[Þýska|þýskumælandi]] Prússar að líta á sig sem hluta af þýsku þjóðinni, oft með áherslu á það sem kallað var „prússnesk gildi“: frábært skipulag, fórnarlund og [[réttarríki]]. == Saga Prússlands == === Riddaraorðan === Árið 1211 veitti [[Andrés 2. Ungverjakonungur]] [[Burzenland]] í [[Sjöborgaland|Sjöborgalandi]] sem lén til Þýsku riddaraorðunnar, sem er þýsk orða krossfarariddara með höfuðstöðvar sínar í [[Konungsríkið Jerúsalem|konungsríkinu Jerúsalem]] í [[Akkó]]. Árið [[1225]] rak hann þá úr landi og þeir fluttu starfsemi sína til [[Eystrasalt|Eystrasaltssvæðisins]]. Hinn pólski [[Konrað 1.|Kónráð]], hertogi [[Masóvía|Masóvíu]], hafði árangurslaust reynt að leggja undir sig hið heiðna Prússland í krossferðum árið [[1219]] og [[1222]]. Árið [[1226]] bauð [[Konráð 1.|Konráð]] hertogi riddurunum að leggja undir sig prússnesku ættbálkana á landamærum sínum. Í 60 ára baráttu gegn heiðnu prússum stofnaði orðan sjálfstætt ríki sem stjórnaði Prússlandi. Eftir að [[Sverðsbræður Líflands]] gengu til liðs við orðuna árið [[1237]] stjórnaði orðan einnig [[Lífland|Líflandi]] (nú [[Lettland]] og [[Eistland]]). Um [[1252]] luku þeir landvinningum gegn nyrsta prússneska ættbálksins [[Skalvía]] ásamt [[Kúrland|Kúrlendingum]] í vestur [[Eystrasalt|Eystrasalti]] og reistu [[Memel-kastali|Memel-kastala]] sem þróaðist í helstu hafnarborgina [[Klaipėda|Memel (Klaipėda)]]. [[Melno-sáttmálinn]] skilgreindi endanlega landamæri Prússlands og aðliggjandi [[Stórhertogadæmið Litháen|stórhertogadæmis Litháens]] árið [[1422]]. Á meðan á [[Ostsiedlung]] (þýsk austurþenslun) stóð var boðið landnemum, sem olli breytingum á þjóðernissamsetningu, tungumáli, menningu og lögum á austurlandamærum þýsku ríkjanna. Þar sem meirihluti þessara landnema voru Þjóðverjar varð [[lágþýska]] ríkjandi tungumálið. Riddarar þýsku orðunar voru óæðri [[Páfadæmið|páfadæminu]] og keisaranum. Upphaflega náið samband þeirra við pólsku krúnuna versnaði eftir að þeir lögðu undir sig [[Pommerellen]] og [[Gdańsk|Danzig (Gdańsk)]] árið [[1308]]. Að lokum sigruðu [[Pólland]] og [[Litháen]], sem voru bandamenn í gegnum [[Krewosambandið]] ([[1385]]), riddaraorðuna í [[Orrustan við Grunwald|orrustunni við Grunwald]] (Tannenberg) árið [[1410]]. [[Þrettán ára stríðið]] ([[1454]]–[[1466]]) hófst þegar [[Prússneska sambandið]], bandalag [[Hansaborgir|hansaborga]] í vesturhluta Prússlands, gerði uppreisn gegn orðunni og óskaði eftir aðstoð frá pólska konunginum, [[Kasimír 4.]] Riddararnir voru neyddir til að viðurkenna fullveldi og greiða [[Kasimir 4.]] virðingu í [[Seinni friður Thorn|seinni friði Thorn]] (1466), og misstu [[Vestur-Prússland]] (Prússalén) til [[Pólland|Póllands]] í því ferli. Í kjölfar [[Seinni friður Thorn|seinni friðarins í Thorn]] voru tvö prússnesk ríki stofnuð. Á tímum klausturríkis riddaraorðunar fengu [[Málaliði|málaliðar]] frá hinu [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríki]] land frá orðuni og mynduðu smám saman nýja prússneska [[aðalsmenn]], þaðan sem [[Junker|junkerar]] myndu þróast til að taka stórt hlutverk í hervæðingu Prússlands og síðar [[Þýskaland|Þýskalands]]. === Brandenborg === Í upphafi Prússlands var aðeins [[Brandenborg]], sirka 40.000km² landsvæði í vestur [[Þýskaland|Þýskalandi]]. Þetta var meginland þess sem við þekkjum í dag sem Prússland. Árið [[1417]] keypti [[Frederick V af Nürnberg|Frederick Hohenzollern]], borgargrafi í [[Nürnberg]], Brandenborg frá [[Sigismund af Lúxemborg|Sigismundi]] keisara fyrir 400.000 ungversk gullgildi. Þar að meðal keypti hann líka virðingu, vegna þess að [[Brandenborg]] var eitt af sjö [[kjörfursti|kjörfurstum]] [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Því fékk hann nýjan titil, [[Kjörfursti|kjörfurstinn]] í [[Brandenborg]]. Aðeins þessir sjö kjörfurstar fengu að kjósa um hver yrði næsti keisari Heilaga rómverska ríkisins. <ref>{{Bókaheimild|titill=Iron Kingdom|höfundur=Christopher Clark|ár=2008|url=|bls=1-6|ISBN=978-0-674-03196-8|útgefandi=Library of Congress Cataloging-in-Publication Data}}</ref> === Sameining Brandenborgar og Prússlands=== Konungur [[Pólland|Póllands]] var lénsherra [[Hertogadæmið Prússland|hertogadæmisins Prússlands]], sem á þeim tíma var stjórnað af hertoganum [[Albrecht af Prússlandi|Albrecht von Hohenzollern]] sem var frændi kjörfursta [[Brandenborg|Brandenborgar]]. Joachim II, kjörfursti [[Brandenborg|Brandeborgar]] giftist Hedwig prinsessu [[Pólland|Póllands]] árið [[1535]]. Það gerði hann m.a. til að erfa Prússland. Joachim tókst að fá tvo syni sína nefnda sem aukaerfinga hertogadæmisins. Fjórum árum seinna dó Albrecht, og þetta opnaði möguleika á að [[Brandenborg]] yrði arftaki hertogadæmisins. En þó aðeins ef hinn nýi hertogi, hinn sextán ára gamli Albert Frederick, myndi deyja án karlkyns erfingja. Fimmtíu árum seinna, árið [[1618]] dó hann og átti tvær dætur en enga syni. Þann [[27. ágúst]] [[1618]] sameinuðust markgreifadæmið [[Brandenborg|Brandenborg]] og [[hertogadæmið Prússland]] í orði, en það var ekki fyrr en [[1657]] sem Friðriki Vilhjálmi (kallaður hinn mikli kjörfursti) tókst að gera hertogadæmið Prússland að sjálfstæðu héraði. Þannig markaði hann leiðina að varanlegri sameiningu [[Brandenborg|Brandenborgar]] og Prússlands. <ref>{{Bókaheimild|titill=Iron Kingdom|höfundur=Christopher Clark|ár=2008|url=|bls=7-12|ISBN=978-0-674-03196-8|útgefandi=Library of Congress Cataloging-in-Publication Data}}</ref> [[Mynd:Locator Brandenburg-Prussia within the Holy Roman Empire (1618).svg|250px|thumb|Landamæri Brandenborg-Prússlands]] === Þrjátíu ára stríðið === [[Mynd:GeorgWilhelm.1635.Ausschnitt.JPG|200px|thumb|Mynd af Georg Wilhelm eftir Mathias Czwiczek, ca. 1635]] ==== Samhengi ==== Þrjátíu ára stríðið var röð styrjalda sem gerðist aðallega vegna uppreisnar mótmælendatrúar fólks í Bæheimi. Það var óánægt með keisara Ferdinand 2. vegna stefnu hans gegn mótmælendum. ==== Stríðið ==== Brandenborg hafði hvorki fjárhagslega né hernaðarlega burði til að verja landsvæði sitt og fylgdi því hlutleysisstefnu í byrjun stríðsins. Kjörfurstinn var að reyna að koma í veg fyrir að danski herforinginn Mansfeld réðist á Altmark og Prignitz þannig að hann réð 3.000 hermenn til að berjast fyrir sig. Þessi áætlun mistókst og hersveitir Mansfelds sigruðu. Stutt en mjög grimmt danskt hernám fylgdi í kjölfarið. Í ágúst 1626 unnu kaþólikkar orrustuna við Lutter undir stjórn Tilly greifa sem lét Danina hörfa og þeir skildu eftir slóð eyðileggingar í kjölfarið. Hersveitir kaþólikka eltu og eyðilögðu allt sem að danirnir höfðu ekki nú þegar eyðilagt. Á meðan allt þetta var í fullum gangi lenti [[Gústaf 2. Adólf|Gústaf 2. Adólf svíakonungur]] í hertogadæminu Prússlandi til að loka landsvæðinu frá sjónum og setja hermennina sína þar í nýju herstöðinni hans gegn Póllandi. Georg Wilhelm hafði engan annan kost en að ganga til liðs við kaþólikka með því að skrifa undir Königsbergssáttmálan. Með því hætti hann hlutleysisstefnu sinni. Vert er að athuga að það þýddi ekki að ástandið batnaði í Brandenborg. Seint á 1620 virtust kaþólsku öflin ná hátindi sínum. Árið 1629 gaf Ferdinand keisari út endurheimtunartilskipunina og endurheimti allar kirkjulegar byggingar sem kaþólikkar höfðu átt árið 1552. Þetta hafði hörmulegar afleiðingar fyrir Brandenborg þar sem margar þessara bygginga höfðu komist undir stjórn mótmælenda. Brandenborg skipti um lið þegar Svíþjóð dróst inn í stríðið. Sænski konungurinn átti enga bandamenn innan Heilaga rómverska ríkisins og taldi að mágur hans, Georg Wilhelm, væri tilvalinn. En kjörfurstinn var hikandi því hann var að reyna að viðhalda einhvers konar hlutleysi, þótt að hann var í raun í bandalagi kaþólikka. En svo lentu sænskar hersveitir í átökum við kaþólska hersveit yfir Neumark og ráku kaþólikka á braut. Eftir þann sterka sigur krafðist sænski konungurinn bandalags við Brandenborg. Þó að kjörfurstinn hafi mótmælt, færði sænski konungurinn hersveitirnar sínar í átt að Berlín. Það hræddi kjörfurstan og hann hafði engan annan kost en að ganga til liðs með Svíum þann júní 1631. Ári síðar breyttust valdahlutföllinn í stríðinu. Þann 6. nóvember 1632 lést Gústaf 2. Adólf í orrustunni við Lützen. Eftir að Svíar urðu fyrir enn einum harkalegum ósigri í orrustunni við Nördlingen, 2 árum síðar ákvað Ferdinand keisari að reyna að fá kjörfurstan til að skrifa undir friðarsáttmála. Sá friðarsáttmáli kallaðist Friðurinn í Prag og hann bauð upp á sakaruppgjöf, en ekki umburðarlyndi fyrir kalvínisma. Brandenborg dróst ekki inn í stríðið fyrr en 1635. Þá ákvað kjörfurstinn að ganga aftur til liðs við kaþólikka ásamt Saxlandi, Bæjaralandi og nokkrum öðrum þýskum ríkjum. Þetta gerði hann því að honum var lofað Pommern eftir stríðið og að vera gefin titilinn Generalissimus. Þann 4. október 1636 í orrustunni við Wittstock sigruðu Svíar saxneskan her og urðu aftur völdugasta ríki svæðisins. Til að draga saman síðustu árinn: * Kjörfurstinn reyndi að reka Svía úr landsvæðunum sínum. * Kjörfurstinn mistókst að fá Pommern. * Allir aðilar sem tóku þátt í stríðinu stálu af Brandenborg. Jafnvel málaliðar kjörfurstans, því að hann gat ekki borgað þeim. Svíar réðust inn í Brandenborg árið 1637 og kjörfurstinn neyddist til að flýja til hertogadæmisins Prússlands. Hann settist að í Königsberg þar sem hann lést þann 1. desember 1640. Á þessum tíma var Georg Wilhelm niðurbrotinn maður og samtímamenn lýstu honum sem „á upplausnarpunkti“. Sá sem tók við af honum var tuttugu ára sonur hans, Friðrik Vilhjálmur, þekktur sem hinn mikli kjörfursti. Á síðasta stigi stríðsins tókst Friðrik Vilhjálmi að spila á alþjóðakerfið með þeim hætti að hann náði í raun að koma fram sem sigurvegari. Hér fyrir neðan er hvernig hann gerði það: * Frakkar vildu þýskt bandamenn til að styðja þá í komandi átökum. Vegna stuðnings Frakka tókst kjörfurstinum að ná austurhluta Pommern frá Svíum (frönskum bandamanni). * Franskt-sænskt bandalag þrýsti á Heilaga rómverska keisarann að gefa Brandenborg bætur fyrir vesturhluta Pommerns með því að veita því land frá fyrrum biskupsstólum Halberstadt, Minden og Magdeburg. [[Mynd:Map of Brandenburg-Preussen.jpg|250px|thumb|Landsvæðin sem Brandenborg fékk eftir Þrjátíu ára stríðið (gula)]] Friðurinn í Vestfalíu komst á árið 1648 þegar stríðinu lauk og Brandenborg varð næst stærsta ríkið í Heilaga rómverska ríkinu á eftir habsburgum sjálfum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Iron Kingdom|höfundur=Christopher Clark|ár=2008|url=|bls=19-37|ISBN=978-0-674-03196-8|útgefandi=Library of Congress Cataloging-in-Publication Data}}</ref> === Konungsríkið Prússland === [[Mynd:Map-DB-PrussiaProvs-1818.svg|thumb|Prússland eftir Vínarfundinn 1815]] [[Mynd:A v Werner - Kaiserproklamation am 18 Januar 1871 (3. Fassung 1885).jpg|thumb|Krýning Vilhjálms I til keisara í Versölum 1871. Fyrir miðri mynd má sjá í Bismarck kanslara (í hvítum búningi).]] Það gerðist árið [[1701]] að kjörfurstinn Friðrik III. sameinaði löndin í eitt konungsríki. Frá þeim tíma kallaðist það konungsríkið Prússland. Kjörfurstinn Friðrik III. varð þá Friðrik I., konungur Prússlands. En það var ekki fyrr en í tíð Friðriks Vilhjálms I. að Prússland varð stórveldi. Hann lagði af allt gjálífi sem faðir hans hafði stofnað til og var sparsamur mjög. Enn fremur dró hann saman mikinn her og var það hann öðrum fremur sem hóf Prússland upp sem herveldi. Friðrik Vilhjálmur tók þátt í [[Norðurlandaófriðurinn mikli|Norðurlandaófriðnum mikla]] og vann lönd af [[Svíþjóð|Svíum]] við suðurströnd Eystrasalts (Pommern). Sonur hans, Friðrik II., var eflaust einn mesti konungur síns tíma. Hann tók þátt í [[7 ára stríðið|7 ára stríðinu]], hertók [[Slésía|Slésíu]] og átti þátt í [[Skipting Póllands|skiptingu Póllands]]. Eftir hertökuna á Slésíu fékk hann viðurnefnið hinn mikli. Árið [[1806]] tók Friðrik Vilhjálmur III. þátt í orrustunum við Jena og við Auerstedt gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] og tapaði þeim orrustum. Í kjölfarið hertók Napóleon [[Berlín]] til skamms tíma. Árið [[1862]] réð Vilhjálmur I. [[Bismarck|Otto von Bismarck]] sem kanslara ríkisins. Eftir þrjú snörp stríð við [[Frakkland|Frakka]], [[Danmörk|Dani]] og [[Austurríki|Austurríkismenn]] varð Prússland keisaradæmi árið [[1871]]. Konungar Prússlands: {| class="wikitable" |- ! Konungur !! Ár !! Ath. |- | [[Friðrik 1. Prússakonungur|Friðrik I]] || 1701-1713 || |- | [[Friðrik Vilhjálmur I (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur I]] || 1713-1740 || |- | [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik II]] || 1740-1786 || Kallaður Friðrik mikli |- | [[Friðrik Vilhjálmur II (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur II]] || 1786-1797 || |- | [[Friðrik Vilhjálmur III (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur III]] || 1797-1840 || Áttist við Napoleon |- | [[Friðrik Vilhjálmur IV (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur IV]] || 1840-1861 || |- | [[Vilhjálmur I (Prússland)|Vilhjálmur I]] || 1861-1871 || Réði Bismarck sem kanslara |} === Prússland eftir stofnun Keisaradæmisins === [[Mynd:Map-DR-Prussia.svg|thumb|Prússland við lok heimstyrjaldarinnar fyrri 1918]] Árið 1871 voru mörg þýsk ríki sameinuð í eitt keisaradæmi. Vilhjálmur I., konungur Prússlands, var krýndur keisari í [[Versalir|Versölum]] í Frakklandi [[18. janúar]] það ár. Vilhjálmur var eftir það bæði keisari Þýskalands og konungur Prússlands. Keisaradæmið varð þó skammlíft, stóð aðeins í 47 ár, og voru keisararnir aðeins þrír. Árið [[1888]] var kallað ''þrí-keisara-árið'' (''Drei-Kaiser-Jahr''), en þá ríktu allir þrír keisararnir, hver á eftir öðrum. Bismarck kanslari var rekinn árið [[1890]] og Vilhjálmur II. keisari stjórnaði ríkinu sjálfur eftir það. Hann neyddist til að segja af sér keisaradómi 1918 og fór í útlegð til [[Holland]]s. Þrír konungar Prússlands ríktu sem keisarar Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Keisari !! Ár !! Ath. |- | Vilhjálmur I || 1871-1888 || |- | [[Friðrik III (Prússland)|Friðrik III]] || 1888-1888|| Lifði aðeins í tæpa fjóra mánuði sem keisari |- | [[Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari|Vilhjálmur II]] || 1888-1918 || Sagði af sér |} === Fríríkið Prússland === Eftir ósigur Þjóðverja í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldinni fyrri]] 1918 var [[Weimar-lýðveldið]] stofnað. Höfuðborg þess ríkis var Berlín. Prússlandi var þá breytt í fríríki, sem var nokkurs konar lýðveldi innan lýðveldisins, svipað og nokkur önnur héruð í Þýskalandi. [[Nasismi|Nasistar]] lögðu þó fríríkið í raun niður árið [[1934]], en síðan gerðu bandamenn það formlega árið [[1947]]. Síðan þá hefur notkun hugtaksins Prússland miðast við sögulega, landfræðilega og menningarlega merkingu þess. ==Fánagallerí== {| border="2" cellpadding="4" cellspacing="0" style="margin: 1em 1em 1em 0; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse;" |- bgcolor="#efefef" ! width="110"|Fáni!!width="250"|Ártal!!width="250"|Notkun |- | [[Mynd:Flag of Prussia (1466-1772) Lob.svg|250px|border]] | 1466-1772 | Fáni [[Prússalén|Prússaléns]] |- | [[Mynd:Flag of Ducal Prussia.svg|250px|border]] | 1525-1657 | Fáni [[Hertogadæmið Prússland|Hertogadæmi Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1701-1750).svg|250px|border]] | 1701-1750 | Ríkisfáni [[Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|250px|border]] | 1701-1935 | Borgaralegur Fáni Prússlands |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1750-1801).svg|250px|border]] | 1750-1801 | Ríkisfáni [[Konungsríkið Prússland|Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1801-1803).svg|250px|border]] | 1801-1803 | Ríkisfáni [[Konungsríkið Prússland|Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1803-1892).svg|250px|border]] | 1803-1892 | Ríkisfáni [[Konungsríkið Prússland|Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:War Ensign of Prussia (1816).svg|250px|border]] | 1816 | Stríðsfáni Prússlands |- | [[Mynd:Royal Standard of the King of Prussia (1871–1918).svg|250px|border]] | 1871-1918 | Konungsstaðal Konungs Prússlands |- | [[Mynd:Royal Standard of the Crown Prince of Prussia (1871–1892).svg|250px|border]] | 1871-1892 | Staðal Krónarprins Prússlands |- | [[Mynd:Merchant Flag of Prussia (1823-1863).png|250px|border]] | 1823-1863 | Kaupmannafáni Prússlands |- | [[Mynd:Merchant Flag of Prussia (1863-1892).png|250px|border]] | 1863-1892 | Kaupmannafáni Prússlands |- | [[Mynd:Flag of Prussia (1892-1918).svg|250px|border]] | 1892-1918 | Ríkisfáni [[Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of Prussia Civil Ensign 1892-1918.svg|250px|border]] | 1892-1918 | Borgaramerki Prússlands |- | [[Mynd:Preußische Kriegs- und Dienstflagge.svg|250px|border]] | 1895-1918 | Stríðsfáni Prússlands |- | [[Mynd:Flag of Prussia (1918–1933).svg|250px|border]] | 1918-1933 | Fáni [[Fríríkið Prússland|Fríríki Prússlands]] |- | [[Mynd:Dienstflagge Preußen 1933-35.svg|250px|border]] | 1933-1935 | Þjónustufáni [[Fríríkið Prússland|Fríríkisins Prússlands]] |} == Landafræði == === Héruð === Prússneska ríkið var upphaflega skipt í tíu héruð. Prússneska ríkisstjórnin skipaði yfirmenn hvers héraðs sem kallast Oberpräsident (æðsti forseti). Oberpräsident var fulltrúi prússnesku ríkisstjórnarinnar í héraðinu og var upptekinn við að innleiða og hafa eftirlit með aðalréttindum prússnesku stjórnarinnar. Héruðum Prússlands var frekar skipt niður í stjórnsýsluumdæmi ([[Regierungsbezirk|Regierungsbezirke]]), háð yfirstjórninni. Varðandi sjálfstjórn var hvert hérað einnig með héraðsþing (Provinziallandtag), sem meðlimir voru kosnir í óbeinum kosningum af sýslumönnum og borgarfulltrúum í sveitasýslunum og sjálfstæðum borgum. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Austur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1945|| [[Königsberg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Brandenburg.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Potsdam]] (1815-1827)<br />[[Berlín]] (1827-1843)<br />[[Potsdam]] (1843-1918)<br />[[Charlottenburg]] (1918-1920)<br />[[Berlín]] (1920-1945) |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Poland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Jülich-Kleve-Berg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1822 || [[Köln]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Neðri Rín]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1822 || [[Koblenz]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Provinz Pommern flag.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Pommern (hérað)|Pommern]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Stettin]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Posen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen (hérað)|Posen]]''' || style="text-align:center;"| 1848 || style="text-align:center;"| 1920 || [[Posen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Sachsen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Saxland (hérað)|Saxland]]''' || style="text-align:center;"| 1816 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Magdeburg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1815<br />1938 || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || [[Breslau]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westfalen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestfalía (hérað)|Vestfalía]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Münster]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1920 || [[Danzig]] |} Árið [[1822]] var stofnað [[Rínarhéraðið]] sem varð til vegna sameiningu [[Neðri-Rín|Neðri-Rínar]] og [[Jülich-Kleves-Berg]] héruðanna. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Rínarhéraðið]]''' || style="text-align:center;"| 1822 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Koblenz]] |} Árið [[1829]] varð [[Héraðið Prússland|héraðið Prússland]] til við sameiningu [[Austur-Prússland|Austur-Prússlands]] og [[Vestur-Prússland|Vestur-Prússlands]], sem stóð til [[1878]] þegar þau voru aftur aðskilin. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Héraðið Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1829 || style="text-align:center;"| 1878 || [[Koblenz]] |} Árið [[1850]] var héraðið [[Hohenzollern]] í suður-Þýskalandi stofnað úr viðteknum furstadæmum [[Hohenzollern-Hechingen]] og [[Hohenzollern-Sigmaringen]]. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hohenzollern.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hohenzollern]]''' || style="text-align:center;"| 1850 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Sigmaringen]] |} Árið [[1866]], í kjölfar [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríðs Prússlands og Austurríkis]], innlimaði Prússland nokkur þýsk ríki sem höfðu verið bandamenn [[Austurríska keisaradæmið|Austurríkis]] og skipulagði þau ásamt áður hernumdum dönskum yfirráðasvæðum í þrjú ný héruð: {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hannover.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hannover (hérað)|Hannover]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Hannover]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hessen-Nassau.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hesse-Nassau]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1918 || [[Kassel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schleswig-Holstein.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slésvík-Holtsetaland (hérað)|Slésvík-Holtsetaland]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Kiel]] |} Árið [[1881]] var síðasta hérað [[Konungsríkið Prússland|konungsríkisins Prússlands]] stofnað þegar [[Berlín]] var aðskilið frá [[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Berlin.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Berlín]]''' || style="text-align:center;"| 1881 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Berlín]] |} Árið [[1918]] eftir [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldina]] var [[þýska keisaradæmið]] leyst upp og [[Weimar-lýðveldið]] kom í stað þess. Eftirfarandi voru núverandi prússnesku héruð: {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Austur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1945|| [[Königsberg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Berlin.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Berlín]]''' || style="text-align:center;"| 1881 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Berlín]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Brandenburg.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Potsdam]] (1815-1827)<br />[[Berlín]] (1827-1843)<br />[[Potsdam]] (1843-1918)<br />[[Charlottenburg]] (1918-1920)<br />[[Berlín]] (1920-1945) |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hannover.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hannover (hérað)|Hannover]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Hannover]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hessen-Nassau.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hesse-Nassau]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1918 || [[Kassel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hohenzollern.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hohenzollern]]''' || style="text-align:center;"| 1850 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Sigmaringen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Provinz Pommern flag.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Pommern (hérað)|Pommern]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Stettin]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Posen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen (hérað)|Posen]]''' || style="text-align:center;"| 1848 || style="text-align:center;"| 1920 || [[Posen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Rínarhéraðið]]''' || style="text-align:center;"| 1822 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Koblenz]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Sachsen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Saxland (hérað)|Saxland]]''' || style="text-align:center;"| 1816 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Magdeburg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1815<br />1938 || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || [[Breslau]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schleswig-Holstein.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slésvík-Holtsetaland (hérað)|Slésvík-Holtsetaland]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Kiel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westfalen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestfalía (hérað)|Vestfalía]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Münster]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1920 || [[Danzig]] |} Héraðið [[Posen-Vestur-Prússland]] var stofnað árið [[1922]] úr hlutum héraðanna [[Posen (hérað)|Posen]] og [[Vestur-Prússlands]] sem ekki höfðu verið framseldir til [[Pólland|Póllands]]. Héraðið var afnumið árið [[1938]] þar sem landsvæði þess var aðallega innlimað í [[Pommern (hérað)|Pommern]], og tvær útsköfanir í [[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]] og [[Slesía|Slesíu]]. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Grenzmark Posen-Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen-Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1922 || style="text-align:center;"| 1938|| [[Schneidemühl]] |} Eftir valdatöku nasista árið 1933 voru lög um endurreisn ríksins sett 30. janúar 1934. Með því var þýska ríkið formlega ekki lengur sambandsríki og stofnað miðstýrt ríki. Prússland og héruð þess héldu formlega áfram að vera til, en Landtag ríkisins og héraðsþing voru afnumin og stjórnarfarið var sett undir beina stjórn Reichsstatthalter (ríkisstjóra). Eftirfarandi er yfirlit yfir prússnesku héruðinn á milli 1919 og 1938: {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Austur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1945|| [[Königsberg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Berlin.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Berlín]]''' || style="text-align:center;"| 1881 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Berlín]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Brandenburg.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Potsdam]] (1815-1827)<br />[[Berlín]] (1827-1843)<br />[[Potsdam]] (1843-1918)<br />[[Charlottenburg]] (1918-1920)<br />[[Berlín]] (1920-1945) |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Oberschlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Efri-Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || style="text-align:center;"| 1938<br />1945 || [[Oppeln]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hannover.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hannover (hérað)|Hannover]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Hannover]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hessen-Nassau.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hesse-Nassau]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1918 || [[Kassel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hohenzollern.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hohenzollern]]''' || style="text-align:center;"| 1850 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Sigmaringen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Neðri-Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || style="text-align:center;"| 1938<br />1945 || [[Breslau]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Provinz Pommern flag.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Pommern (hérað)|Pommern]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Stettin]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Grenzmark Posen-Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen-Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1922 || style="text-align:center;"| 1938|| [[Schneidemühl]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Rínarhéraðið]]''' || style="text-align:center;"| 1822 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Koblenz]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Sachsen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Saxland (hérað)|Saxland]]''' || style="text-align:center;"| 1816 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Magdeburg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schleswig-Holstein.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slésvík-Holtsetaland (hérað)|Slésvík-Holtsetaland]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Kiel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westfalen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestfalía (hérað)|Vestfalía]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Münster]] |} Árið 1938 varð héraðið Slesía til aftur við sameiningu Neðri Slesíu og Efri Slesíu, sem stóð til 1941 þegar þau voru aftur aðskilin. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1815<br />1938 || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || [[Breslau]] |} == Heimildir == * Matz, Klaus-Jürgen. Wer regierte wann? Dtv. 1980. * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Preussen|mánuðurskoðað=febrúar|árskoðað=2010}} {{Commons|Prussia|Preußen}} [[Flokkur:Prússland| ]] ankeav6vf88subnu425zbmbxvnkybkz 1764174 1764168 2022-08-09T00:26:50Z Berserkur 10188 /* Skilgreiningar */ wikitext text/x-wiki {{yfirlestur}} {{Land | nafn = Prússland | nafn_á_frummáli = Preußen | nafn_í_eignarfalli = Prússlands | fáni = Flag of Prussia (1892-1918).svg | skjaldarmerki = Coat of arms of Prussia.svg | höfuðborg = [[Königsberg]] (1525-1701)<br />[[Berlín]] (1701-1806)<br />[[Königsberg]] (1806)<br />[[Berlín]] (1806-1947) | kjörorð = Gott mit uns | kjörorð_tungumál = Þýska | kjörorð_þýðing = Guð með okkur | staðsetningarkort = Kingdom of Prussia 1870.svg | tungumál = [[þýska]] | þjóðsöngur = [[Preussenlied]]<br />[[Mynd:Preußenlied.mid]] | stjórnarfar = [[Hertogadæmi]] (1525-1701)<br />[[Konungsríki]] (1701-1918)<br />[[Lýðveldi]] (1918-1933)<br />[[Einræði]] (1933-1945) | gjaldmiðill = Ríkisdalir (til 1750)<br /> Prússneskir dalir (1750-1857)<br /> Sambandsdalir (1857-1873)<br /> Þýska gullmarkið (1873-1914)<br /> Þýska markið (1914-1923)<br /> Ríkismarkið (1924-1947) | fólksfjöldi = 41,9 milljónir | mannfjöldaár = 1939 | íbúar_á_ferkílómetra = 141,12 | flatarmál = 297.007 | staða = Stofnun | atburður1 = [[Hertogadæmið Prússland]] | dagsetning1 = 10. apríl 1525 | atburður2 = Sameining við Brandenborg | dagsetning2 = 27. ágúst 1618 | atburður3 = [[Konungsríkið Prússland]] | dagsetning3 = 18. janúar 1701 | atburður4 = [[Norður-þýska ríkjasambandið|Norður-Þýska Ríkjasambandið]] | dagsetning4 = 1. júlí 1867 | atburður5 = [[Stofnun Þýskalands]] | dagsetning5 = 18. janúar 1871 | atburður6 = [[Fríríkið Prússland]] | dagsetning6 = 9. nóvember 1918 | atburður7 = Afnám (raunlega) | dagsetning7 = 30. janúar 1934 | atburður8 = Afnám (formlega) | dagsetning8 = 25. febrúar 1947 }} '''Prússland''' ([[þýska]] ''Preußen'', [[pólska]] ''Prusy'', [[litháenska]] ''Prūsija'', [[latína]] ''Borussia'') var áður fyrr landsvæði, hertogadæmi og konungsríki fyrir sunnan [[Eystrasalt]]. == Skilgreiningar == Prússland hefur margar mismunandi (og oft andstæðar) merkingar: * Land baltneskra [[Prússar|Prússa]] sem er nú hluti af Suður-[[Litháen]], [[Rússland|rússnesku]] útlendunni [[Kaliníngrad]] og Norðaustur-[[Pólland]]i, * ríki [[Norrænu krossferðirnar|norrænna krossferðariddara]] á [[hámiðaldir|hámiðöldum]], * hluti af landi pólskra konunga sem kallað var [[Konungsríkið-Prússland]], * lén í Póllandi sem [[Hohenzollern]]-ættin ríkti yfir og var kallað [[Prússalén]], * allt Hohenzollern-ríkið, hvort sem er innan eða utan núverandi Þýskalands, * sjálfstætt ríki sem náði yfir norðausturhluta Þýskalands og norðurhluta Póllands frá [[17. öld]] fram til [[1871]], * stærsta fylki [[Þýskaland]]s frá [[1871]] til [[1945]]. Nafn sitt dregur Prússland af Borussi eða Prussi, baltneskri þjóð sem var skyld [[Litháen|Litháum]]. Prússalén var lén [[Pólska konungdæmið|pólska konungsdæmisins]] fram til [[1660]] og [[Konungsríkið-Prússland]] var hluti af [[Pólland]]i fram til [[1772]]. Með vaxandi þýskri [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] á síðari hluta [[18. öld|18.]] og fyrri hluta [[19. öld|19. aldar]] fóru flestir [[Þýska|þýskumælandi]] Prússar að líta á sig sem hluta af þýsku þjóðinni, oft með áherslu á það sem kallað var „prússnesk gildi“: frábært skipulag, fórnarlund og [[réttarríki]]. == Saga Prússlands == === Riddaraorðan === Árið 1211 veitti [[Andrés 2. Ungverjakonungur]] [[Burzenland]] í [[Sjöborgaland|Sjöborgalandi]] sem lén til Þýsku riddaraorðunnar, sem er þýsk orða krossfarariddara með höfuðstöðvar sínar í [[Konungsríkið Jerúsalem|konungsríkinu Jerúsalem]] í [[Akkó]]. Árið [[1225]] rak hann þá úr landi og þeir fluttu starfsemi sína til [[Eystrasalt|Eystrasaltssvæðisins]]. Hinn pólski [[Konrað 1.|Kónráð]], hertogi [[Masóvía|Masóvíu]], hafði árangurslaust reynt að leggja undir sig hið heiðna Prússland í krossferðum árið [[1219]] og [[1222]]. Árið [[1226]] bauð [[Konráð 1.|Konráð]] hertogi riddurunum að leggja undir sig prússnesku ættbálkana á landamærum sínum. Í 60 ára baráttu gegn heiðnu prússum stofnaði orðan sjálfstætt ríki sem stjórnaði Prússlandi. Eftir að [[Sverðsbræður Líflands]] gengu til liðs við orðuna árið [[1237]] stjórnaði orðan einnig [[Lífland|Líflandi]] (nú [[Lettland]] og [[Eistland]]). Um [[1252]] luku þeir landvinningum gegn nyrsta prússneska ættbálksins [[Skalvía]] ásamt [[Kúrland|Kúrlendingum]] í vestur [[Eystrasalt|Eystrasalti]] og reistu [[Memel-kastali|Memel-kastala]] sem þróaðist í helstu hafnarborgina [[Klaipėda|Memel (Klaipėda)]]. [[Melno-sáttmálinn]] skilgreindi endanlega landamæri Prússlands og aðliggjandi [[Stórhertogadæmið Litháen|stórhertogadæmis Litháens]] árið [[1422]]. Á meðan á [[Ostsiedlung]] (þýsk austurþenslun) stóð var boðið landnemum, sem olli breytingum á þjóðernissamsetningu, tungumáli, menningu og lögum á austurlandamærum þýsku ríkjanna. Þar sem meirihluti þessara landnema voru Þjóðverjar varð [[lágþýska]] ríkjandi tungumálið. Riddarar þýsku orðunar voru óæðri [[Páfadæmið|páfadæminu]] og keisaranum. Upphaflega náið samband þeirra við pólsku krúnuna versnaði eftir að þeir lögðu undir sig [[Pommerellen]] og [[Gdańsk|Danzig (Gdańsk)]] árið [[1308]]. Að lokum sigruðu [[Pólland]] og [[Litháen]], sem voru bandamenn í gegnum [[Krewosambandið]] ([[1385]]), riddaraorðuna í [[Orrustan við Grunwald|orrustunni við Grunwald]] (Tannenberg) árið [[1410]]. [[Þrettán ára stríðið]] ([[1454]]–[[1466]]) hófst þegar [[Prússneska sambandið]], bandalag [[Hansaborgir|hansaborga]] í vesturhluta Prússlands, gerði uppreisn gegn orðunni og óskaði eftir aðstoð frá pólska konunginum, [[Kasimír 4.]] Riddararnir voru neyddir til að viðurkenna fullveldi og greiða [[Kasimir 4.]] virðingu í [[Seinni friður Thorn|seinni friði Thorn]] (1466), og misstu [[Vestur-Prússland]] (Prússalén) til [[Pólland|Póllands]] í því ferli. Í kjölfar [[Seinni friður Thorn|seinni friðarins í Thorn]] voru tvö prússnesk ríki stofnuð. Á tímum klausturríkis riddaraorðunar fengu [[Málaliði|málaliðar]] frá hinu [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríki]] land frá orðuni og mynduðu smám saman nýja prússneska [[aðalsmenn]], þaðan sem [[Junker|junkerar]] myndu þróast til að taka stórt hlutverk í hervæðingu Prússlands og síðar [[Þýskaland|Þýskalands]]. === Brandenborg === Í upphafi Prússlands var aðeins [[Brandenborg]], sirka 40.000km² landsvæði í vestur [[Þýskaland|Þýskalandi]]. Þetta var meginland þess sem við þekkjum í dag sem Prússland. Árið [[1417]] keypti [[Frederick V af Nürnberg|Frederick Hohenzollern]], borgargrafi í [[Nürnberg]], Brandenborg frá [[Sigismund af Lúxemborg|Sigismundi]] keisara fyrir 400.000 ungversk gullgildi. Þar að meðal keypti hann líka virðingu, vegna þess að [[Brandenborg]] var eitt af sjö [[kjörfursti|kjörfurstum]] [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]]. Því fékk hann nýjan titil, [[Kjörfursti|kjörfurstinn]] í [[Brandenborg]]. Aðeins þessir sjö kjörfurstar fengu að kjósa um hver yrði næsti keisari Heilaga rómverska ríkisins. <ref>{{Bókaheimild|titill=Iron Kingdom|höfundur=Christopher Clark|ár=2008|url=|bls=1-6|ISBN=978-0-674-03196-8|útgefandi=Library of Congress Cataloging-in-Publication Data}}</ref> === Sameining Brandenborgar og Prússlands=== Konungur [[Pólland|Póllands]] var lénsherra [[Hertogadæmið Prússland|hertogadæmisins Prússlands]], sem á þeim tíma var stjórnað af hertoganum [[Albrecht af Prússlandi|Albrecht von Hohenzollern]] sem var frændi kjörfursta [[Brandenborg|Brandenborgar]]. Joachim II, kjörfursti [[Brandenborg|Brandeborgar]] giftist Hedwig prinsessu [[Pólland|Póllands]] árið [[1535]]. Það gerði hann m.a. til að erfa Prússland. Joachim tókst að fá tvo syni sína nefnda sem aukaerfinga hertogadæmisins. Fjórum árum seinna dó Albrecht, og þetta opnaði möguleika á að [[Brandenborg]] yrði arftaki hertogadæmisins. En þó aðeins ef hinn nýi hertogi, hinn sextán ára gamli Albert Frederick, myndi deyja án karlkyns erfingja. Fimmtíu árum seinna, árið [[1618]] dó hann og átti tvær dætur en enga syni. Þann [[27. ágúst]] [[1618]] sameinuðust markgreifadæmið [[Brandenborg|Brandenborg]] og [[hertogadæmið Prússland]] í orði, en það var ekki fyrr en [[1657]] sem Friðriki Vilhjálmi (kallaður hinn mikli kjörfursti) tókst að gera hertogadæmið Prússland að sjálfstæðu héraði. Þannig markaði hann leiðina að varanlegri sameiningu [[Brandenborg|Brandenborgar]] og Prússlands. <ref>{{Bókaheimild|titill=Iron Kingdom|höfundur=Christopher Clark|ár=2008|url=|bls=7-12|ISBN=978-0-674-03196-8|útgefandi=Library of Congress Cataloging-in-Publication Data}}</ref> [[Mynd:Locator Brandenburg-Prussia within the Holy Roman Empire (1618).svg|250px|thumb|Landamæri Brandenborg-Prússlands]] === Þrjátíu ára stríðið === [[Mynd:GeorgWilhelm.1635.Ausschnitt.JPG|200px|thumb|Mynd af Georg Wilhelm eftir Mathias Czwiczek, ca. 1635]] ==== Samhengi ==== Þrjátíu ára stríðið var röð styrjalda sem gerðist aðallega vegna uppreisnar mótmælendatrúar fólks í Bæheimi. Það var óánægt með keisara Ferdinand 2. vegna stefnu hans gegn mótmælendum. ==== Stríðið ==== Brandenborg hafði hvorki fjárhagslega né hernaðarlega burði til að verja landsvæði sitt og fylgdi því hlutleysisstefnu í byrjun stríðsins. Kjörfurstinn var að reyna að koma í veg fyrir að danski herforinginn Mansfeld réðist á Altmark og Prignitz þannig að hann réð 3.000 hermenn til að berjast fyrir sig. Þessi áætlun mistókst og hersveitir Mansfelds sigruðu. Stutt en mjög grimmt danskt hernám fylgdi í kjölfarið. Í ágúst 1626 unnu kaþólikkar orrustuna við Lutter undir stjórn Tilly greifa sem lét Danina hörfa og þeir skildu eftir slóð eyðileggingar í kjölfarið. Hersveitir kaþólikka eltu og eyðilögðu allt sem að danirnir höfðu ekki nú þegar eyðilagt. Á meðan allt þetta var í fullum gangi lenti [[Gústaf 2. Adólf|Gústaf 2. Adólf svíakonungur]] í hertogadæminu Prússlandi til að loka landsvæðinu frá sjónum og setja hermennina sína þar í nýju herstöðinni hans gegn Póllandi. Georg Wilhelm hafði engan annan kost en að ganga til liðs við kaþólikka með því að skrifa undir Königsbergssáttmálan. Með því hætti hann hlutleysisstefnu sinni. Vert er að athuga að það þýddi ekki að ástandið batnaði í Brandenborg. Seint á 1620 virtust kaþólsku öflin ná hátindi sínum. Árið 1629 gaf Ferdinand keisari út endurheimtunartilskipunina og endurheimti allar kirkjulegar byggingar sem kaþólikkar höfðu átt árið 1552. Þetta hafði hörmulegar afleiðingar fyrir Brandenborg þar sem margar þessara bygginga höfðu komist undir stjórn mótmælenda. Brandenborg skipti um lið þegar Svíþjóð dróst inn í stríðið. Sænski konungurinn átti enga bandamenn innan Heilaga rómverska ríkisins og taldi að mágur hans, Georg Wilhelm, væri tilvalinn. En kjörfurstinn var hikandi því hann var að reyna að viðhalda einhvers konar hlutleysi, þótt að hann var í raun í bandalagi kaþólikka. En svo lentu sænskar hersveitir í átökum við kaþólska hersveit yfir Neumark og ráku kaþólikka á braut. Eftir þann sterka sigur krafðist sænski konungurinn bandalags við Brandenborg. Þó að kjörfurstinn hafi mótmælt, færði sænski konungurinn hersveitirnar sínar í átt að Berlín. Það hræddi kjörfurstan og hann hafði engan annan kost en að ganga til liðs með Svíum þann júní 1631. Ári síðar breyttust valdahlutföllinn í stríðinu. Þann 6. nóvember 1632 lést Gústaf 2. Adólf í orrustunni við Lützen. Eftir að Svíar urðu fyrir enn einum harkalegum ósigri í orrustunni við Nördlingen, 2 árum síðar ákvað Ferdinand keisari að reyna að fá kjörfurstan til að skrifa undir friðarsáttmála. Sá friðarsáttmáli kallaðist Friðurinn í Prag og hann bauð upp á sakaruppgjöf, en ekki umburðarlyndi fyrir kalvínisma. Brandenborg dróst ekki inn í stríðið fyrr en 1635. Þá ákvað kjörfurstinn að ganga aftur til liðs við kaþólikka ásamt Saxlandi, Bæjaralandi og nokkrum öðrum þýskum ríkjum. Þetta gerði hann því að honum var lofað Pommern eftir stríðið og að vera gefin titilinn Generalissimus. Þann 4. október 1636 í orrustunni við Wittstock sigruðu Svíar saxneskan her og urðu aftur völdugasta ríki svæðisins. Til að draga saman síðustu árinn: * Kjörfurstinn reyndi að reka Svía úr landsvæðunum sínum. * Kjörfurstinn mistókst að fá Pommern. * Allir aðilar sem tóku þátt í stríðinu stálu af Brandenborg. Jafnvel málaliðar kjörfurstans, því að hann gat ekki borgað þeim. Svíar réðust inn í Brandenborg árið 1637 og kjörfurstinn neyddist til að flýja til hertogadæmisins Prússlands. Hann settist að í Königsberg þar sem hann lést þann 1. desember 1640. Á þessum tíma var Georg Wilhelm niðurbrotinn maður og samtímamenn lýstu honum sem „á upplausnarpunkti“. Sá sem tók við af honum var tuttugu ára sonur hans, Friðrik Vilhjálmur, þekktur sem hinn mikli kjörfursti. Á síðasta stigi stríðsins tókst Friðrik Vilhjálmi að spila á alþjóðakerfið með þeim hætti að hann náði í raun að koma fram sem sigurvegari. Hér fyrir neðan er hvernig hann gerði það: * Frakkar vildu þýskt bandamenn til að styðja þá í komandi átökum. Vegna stuðnings Frakka tókst kjörfurstinum að ná austurhluta Pommern frá Svíum (frönskum bandamanni). * Franskt-sænskt bandalag þrýsti á Heilaga rómverska keisarann að gefa Brandenborg bætur fyrir vesturhluta Pommerns með því að veita því land frá fyrrum biskupsstólum Halberstadt, Minden og Magdeburg. [[Mynd:Map of Brandenburg-Preussen.jpg|250px|thumb|Landsvæðin sem Brandenborg fékk eftir Þrjátíu ára stríðið (gula)]] Friðurinn í Vestfalíu komst á árið 1648 þegar stríðinu lauk og Brandenborg varð næst stærsta ríkið í Heilaga rómverska ríkinu á eftir habsburgum sjálfum.<ref>{{Bókaheimild|titill=Iron Kingdom|höfundur=Christopher Clark|ár=2008|url=|bls=19-37|ISBN=978-0-674-03196-8|útgefandi=Library of Congress Cataloging-in-Publication Data}}</ref> === Konungsríkið Prússland === [[Mynd:Map-DB-PrussiaProvs-1818.svg|thumb|Prússland eftir Vínarfundinn 1815]] [[Mynd:A v Werner - Kaiserproklamation am 18 Januar 1871 (3. Fassung 1885).jpg|thumb|Krýning Vilhjálms I til keisara í Versölum 1871. Fyrir miðri mynd má sjá í Bismarck kanslara (í hvítum búningi).]] Það gerðist árið [[1701]] að kjörfurstinn Friðrik III. sameinaði löndin í eitt konungsríki. Frá þeim tíma kallaðist það konungsríkið Prússland. Kjörfurstinn Friðrik III. varð þá Friðrik I., konungur Prússlands. En það var ekki fyrr en í tíð Friðriks Vilhjálms I. að Prússland varð stórveldi. Hann lagði af allt gjálífi sem faðir hans hafði stofnað til og var sparsamur mjög. Enn fremur dró hann saman mikinn her og var það hann öðrum fremur sem hóf Prússland upp sem herveldi. Friðrik Vilhjálmur tók þátt í [[Norðurlandaófriðurinn mikli|Norðurlandaófriðnum mikla]] og vann lönd af [[Svíþjóð|Svíum]] við suðurströnd Eystrasalts (Pommern). Sonur hans, Friðrik II., var eflaust einn mesti konungur síns tíma. Hann tók þátt í [[7 ára stríðið|7 ára stríðinu]], hertók [[Slésía|Slésíu]] og átti þátt í [[Skipting Póllands|skiptingu Póllands]]. Eftir hertökuna á Slésíu fékk hann viðurnefnið hinn mikli. Árið [[1806]] tók Friðrik Vilhjálmur III. þátt í orrustunum við Jena og við Auerstedt gegn [[Napoleon Bonaparte|Napóleon]] og tapaði þeim orrustum. Í kjölfarið hertók Napóleon [[Berlín]] til skamms tíma. Árið [[1862]] réð Vilhjálmur I. [[Bismarck|Otto von Bismarck]] sem kanslara ríkisins. Eftir þrjú snörp stríð við [[Frakkland|Frakka]], [[Danmörk|Dani]] og [[Austurríki|Austurríkismenn]] varð Prússland keisaradæmi árið [[1871]]. Konungar Prússlands: {| class="wikitable" |- ! Konungur !! Ár !! Ath. |- | [[Friðrik 1. Prússakonungur|Friðrik I]] || 1701-1713 || |- | [[Friðrik Vilhjálmur I (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur I]] || 1713-1740 || |- | [[Friðrik 2. Prússakonungur|Friðrik II]] || 1740-1786 || Kallaður Friðrik mikli |- | [[Friðrik Vilhjálmur II (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur II]] || 1786-1797 || |- | [[Friðrik Vilhjálmur III (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur III]] || 1797-1840 || Áttist við Napoleon |- | [[Friðrik Vilhjálmur IV (Prússland)|Friðrik Vilhjálmur IV]] || 1840-1861 || |- | [[Vilhjálmur I (Prússland)|Vilhjálmur I]] || 1861-1871 || Réði Bismarck sem kanslara |} === Prússland eftir stofnun Keisaradæmisins === [[Mynd:Map-DR-Prussia.svg|thumb|Prússland við lok heimstyrjaldarinnar fyrri 1918]] Árið 1871 voru mörg þýsk ríki sameinuð í eitt keisaradæmi. Vilhjálmur I., konungur Prússlands, var krýndur keisari í [[Versalir|Versölum]] í Frakklandi [[18. janúar]] það ár. Vilhjálmur var eftir það bæði keisari Þýskalands og konungur Prússlands. Keisaradæmið varð þó skammlíft, stóð aðeins í 47 ár, og voru keisararnir aðeins þrír. Árið [[1888]] var kallað ''þrí-keisara-árið'' (''Drei-Kaiser-Jahr''), en þá ríktu allir þrír keisararnir, hver á eftir öðrum. Bismarck kanslari var rekinn árið [[1890]] og Vilhjálmur II. keisari stjórnaði ríkinu sjálfur eftir það. Hann neyddist til að segja af sér keisaradómi 1918 og fór í útlegð til [[Holland]]s. Þrír konungar Prússlands ríktu sem keisarar Þýskalands: {| class="wikitable" |- ! Keisari !! Ár !! Ath. |- | Vilhjálmur I || 1871-1888 || |- | [[Friðrik III (Prússland)|Friðrik III]] || 1888-1888|| Lifði aðeins í tæpa fjóra mánuði sem keisari |- | [[Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari|Vilhjálmur II]] || 1888-1918 || Sagði af sér |} === Fríríkið Prússland === Eftir ósigur Þjóðverja í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimsstyrjöldinni fyrri]] 1918 var [[Weimar-lýðveldið]] stofnað. Höfuðborg þess ríkis var Berlín. Prússlandi var þá breytt í fríríki, sem var nokkurs konar lýðveldi innan lýðveldisins, svipað og nokkur önnur héruð í Þýskalandi. [[Nasismi|Nasistar]] lögðu þó fríríkið í raun niður árið [[1934]], en síðan gerðu bandamenn það formlega árið [[1947]]. Síðan þá hefur notkun hugtaksins Prússland miðast við sögulega, landfræðilega og menningarlega merkingu þess. ==Fánagallerí== {| border="2" cellpadding="4" cellspacing="0" style="margin: 1em 1em 1em 0; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse;" |- bgcolor="#efefef" ! width="110"|Fáni!!width="250"|Ártal!!width="250"|Notkun |- | [[Mynd:Flag of Prussia (1466-1772) Lob.svg|250px|border]] | 1466-1772 | Fáni [[Prússalén|Prússaléns]] |- | [[Mynd:Flag of Ducal Prussia.svg|250px|border]] | 1525-1657 | Fáni [[Hertogadæmið Prússland|Hertogadæmi Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1701-1750).svg|250px|border]] | 1701-1750 | Ríkisfáni [[Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|250px|border]] | 1701-1935 | Borgaralegur Fáni Prússlands |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1750-1801).svg|250px|border]] | 1750-1801 | Ríkisfáni [[Konungsríkið Prússland|Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1801-1803).svg|250px|border]] | 1801-1803 | Ríkisfáni [[Konungsríkið Prússland|Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of the Kingdom of Prussia (1803-1892).svg|250px|border]] | 1803-1892 | Ríkisfáni [[Konungsríkið Prússland|Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:War Ensign of Prussia (1816).svg|250px|border]] | 1816 | Stríðsfáni Prússlands |- | [[Mynd:Royal Standard of the King of Prussia (1871–1918).svg|250px|border]] | 1871-1918 | Konungsstaðal Konungs Prússlands |- | [[Mynd:Royal Standard of the Crown Prince of Prussia (1871–1892).svg|250px|border]] | 1871-1892 | Staðal Krónarprins Prússlands |- | [[Mynd:Merchant Flag of Prussia (1823-1863).png|250px|border]] | 1823-1863 | Kaupmannafáni Prússlands |- | [[Mynd:Merchant Flag of Prussia (1863-1892).png|250px|border]] | 1863-1892 | Kaupmannafáni Prússlands |- | [[Mynd:Flag of Prussia (1892-1918).svg|250px|border]] | 1892-1918 | Ríkisfáni [[Konungsríkisins Prússlands]] |- | [[Mynd:Flag of Prussia Civil Ensign 1892-1918.svg|250px|border]] | 1892-1918 | Borgaramerki Prússlands |- | [[Mynd:Preußische Kriegs- und Dienstflagge.svg|250px|border]] | 1895-1918 | Stríðsfáni Prússlands |- | [[Mynd:Flag of Prussia (1918–1933).svg|250px|border]] | 1918-1933 | Fáni [[Fríríkið Prússland|Fríríki Prússlands]] |- | [[Mynd:Dienstflagge Preußen 1933-35.svg|250px|border]] | 1933-1935 | Þjónustufáni [[Fríríkið Prússland|Fríríkisins Prússlands]] |} == Landafræði == === Héruð === Prússneska ríkið var upphaflega skipt í tíu héruð. Prússneska ríkisstjórnin skipaði yfirmenn hvers héraðs sem kallast Oberpräsident (æðsti forseti). Oberpräsident var fulltrúi prússnesku ríkisstjórnarinnar í héraðinu og var upptekinn við að innleiða og hafa eftirlit með aðalréttindum prússnesku stjórnarinnar. Héruðum Prússlands var frekar skipt niður í stjórnsýsluumdæmi ([[Regierungsbezirk|Regierungsbezirke]]), háð yfirstjórninni. Varðandi sjálfstjórn var hvert hérað einnig með héraðsþing (Provinziallandtag), sem meðlimir voru kosnir í óbeinum kosningum af sýslumönnum og borgarfulltrúum í sveitasýslunum og sjálfstæðum borgum. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Austur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1945|| [[Königsberg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Brandenburg.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Potsdam]] (1815-1827)<br />[[Berlín]] (1827-1843)<br />[[Potsdam]] (1843-1918)<br />[[Charlottenburg]] (1918-1920)<br />[[Berlín]] (1920-1945) |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Poland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Jülich-Kleve-Berg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1822 || [[Köln]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Neðri Rín]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1822 || [[Koblenz]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Provinz Pommern flag.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Pommern (hérað)|Pommern]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Stettin]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Posen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen (hérað)|Posen]]''' || style="text-align:center;"| 1848 || style="text-align:center;"| 1920 || [[Posen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Sachsen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Saxland (hérað)|Saxland]]''' || style="text-align:center;"| 1816 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Magdeburg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1815<br />1938 || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || [[Breslau]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westfalen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestfalía (hérað)|Vestfalía]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Münster]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1920 || [[Danzig]] |} Árið [[1822]] var stofnað [[Rínarhéraðið]] sem varð til vegna sameiningu [[Neðri-Rín|Neðri-Rínar]] og [[Jülich-Kleves-Berg]] héruðanna. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Rínarhéraðið]]''' || style="text-align:center;"| 1822 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Koblenz]] |} Árið [[1829]] varð [[Héraðið Prússland|héraðið Prússland]] til við sameiningu [[Austur-Prússland|Austur-Prússlands]] og [[Vestur-Prússland|Vestur-Prússlands]], sem stóð til [[1878]] þegar þau voru aftur aðskilin. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Héraðið Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1829 || style="text-align:center;"| 1878 || [[Koblenz]] |} Árið [[1850]] var héraðið [[Hohenzollern]] í suður-Þýskalandi stofnað úr viðteknum furstadæmum [[Hohenzollern-Hechingen]] og [[Hohenzollern-Sigmaringen]]. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hohenzollern.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hohenzollern]]''' || style="text-align:center;"| 1850 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Sigmaringen]] |} Árið [[1866]], í kjölfar [[Stríð Prússlands og Austurríkis|stríðs Prússlands og Austurríkis]], innlimaði Prússland nokkur þýsk ríki sem höfðu verið bandamenn [[Austurríska keisaradæmið|Austurríkis]] og skipulagði þau ásamt áður hernumdum dönskum yfirráðasvæðum í þrjú ný héruð: {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hannover.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hannover (hérað)|Hannover]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Hannover]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hessen-Nassau.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hesse-Nassau]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1918 || [[Kassel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schleswig-Holstein.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slésvík-Holtsetaland (hérað)|Slésvík-Holtsetaland]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Kiel]] |} Árið [[1881]] var síðasta hérað [[Konungsríkið Prússland|konungsríkisins Prússlands]] stofnað þegar [[Berlín]] var aðskilið frá [[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Berlin.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Berlín]]''' || style="text-align:center;"| 1881 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Berlín]] |} Árið [[1918]] eftir [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldina]] var [[þýska keisaradæmið]] leyst upp og [[Weimar-lýðveldið]] kom í stað þess. Eftirfarandi voru núverandi prússnesku héruð: {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Austur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1945|| [[Königsberg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Berlin.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Berlín]]''' || style="text-align:center;"| 1881 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Berlín]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Brandenburg.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Potsdam]] (1815-1827)<br />[[Berlín]] (1827-1843)<br />[[Potsdam]] (1843-1918)<br />[[Charlottenburg]] (1918-1920)<br />[[Berlín]] (1920-1945) |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hannover.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hannover (hérað)|Hannover]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Hannover]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hessen-Nassau.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hesse-Nassau]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1918 || [[Kassel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hohenzollern.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hohenzollern]]''' || style="text-align:center;"| 1850 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Sigmaringen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Provinz Pommern flag.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Pommern (hérað)|Pommern]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Stettin]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Posen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen (hérað)|Posen]]''' || style="text-align:center;"| 1848 || style="text-align:center;"| 1920 || [[Posen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Rínarhéraðið]]''' || style="text-align:center;"| 1822 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Koblenz]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Sachsen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Saxland (hérað)|Saxland]]''' || style="text-align:center;"| 1816 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Magdeburg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1815<br />1938 || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || [[Breslau]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schleswig-Holstein.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slésvík-Holtsetaland (hérað)|Slésvík-Holtsetaland]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Kiel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westfalen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestfalía (hérað)|Vestfalía]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Münster]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1920 || [[Danzig]] |} Héraðið [[Posen-Vestur-Prússland]] var stofnað árið [[1922]] úr hlutum héraðanna [[Posen (hérað)|Posen]] og [[Vestur-Prússlands]] sem ekki höfðu verið framseldir til [[Pólland|Póllands]]. Héraðið var afnumið árið [[1938]] þar sem landsvæði þess var aðallega innlimað í [[Pommern (hérað)|Pommern]], og tvær útsköfanir í [[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]] og [[Slesía|Slesíu]]. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Grenzmark Posen-Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen-Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1922 || style="text-align:center;"| 1938|| [[Schneidemühl]] |} Eftir valdatöku nasista árið 1933 voru lög um endurreisn ríksins sett 30. janúar 1934. Með því var þýska ríkið formlega ekki lengur sambandsríki og stofnað miðstýrt ríki. Prússland og héruð þess héldu formlega áfram að vera til, en Landtag ríkisins og héraðsþing voru afnumin og stjórnarfarið var sett undir beina stjórn Reichsstatthalter (ríkisstjóra). Eftirfarandi er yfirlit yfir prússnesku héruðinn á milli 1919 og 1938: {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Civil flag of Prussia 1701-1935.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Austur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1773<br />1878 || style="text-align:center;"| 1829<br />1945|| [[Königsberg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flag of Berlin.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Berlín]]''' || style="text-align:center;"| 1881 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Berlín]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Brandenburg.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Brandenborg (hérað)|Brandenborg]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Potsdam]] (1815-1827)<br />[[Berlín]] (1827-1843)<br />[[Potsdam]] (1843-1918)<br />[[Charlottenburg]] (1918-1920)<br />[[Berlín]] (1920-1945) |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Oberschlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Efri-Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || style="text-align:center;"| 1938<br />1945 || [[Oppeln]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hannover.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hannover (hérað)|Hannover]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Hannover]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hessen-Nassau.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hesse-Nassau]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1918 || [[Kassel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Hohenzollern.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Hohenzollern]]''' || style="text-align:center;"| 1850 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Sigmaringen]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Neðri-Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || style="text-align:center;"| 1938<br />1945 || [[Breslau]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Provinz Pommern flag.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Pommern (hérað)|Pommern]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Stettin]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Grenzmark Posen-Westpreußen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Posen-Vestur-Prússland]]''' || style="text-align:center;"| 1922 || style="text-align:center;"| 1938|| [[Schneidemühl]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Rheinland.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Rínarhéraðið]]''' || style="text-align:center;"| 1822 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Koblenz]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Sachsen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Saxland (hérað)|Saxland]]''' || style="text-align:center;"| 1816 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Magdeburg]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schleswig-Holstein.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slésvík-Holtsetaland (hérað)|Slésvík-Holtsetaland]]''' || style="text-align:center;"| 1868 || style="text-align:center;"| 1946 || [[Kiel]] |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Westfalen.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Vestfalía (hérað)|Vestfalía]]''' || style="text-align:center;"| 1815 || style="text-align:center;"| 1945 || [[Münster]] |} Árið 1938 varð héraðið Slesía til aftur við sameiningu Neðri Slesíu og Efri Slesíu, sem stóð til 1941 þegar þau voru aftur aðskilin. {| class=wikitable style=width:40em; |- !style="width:1%;"| !style="width:6%;"| Hérað !style="width:3%;"| Ár stofnað !style="width:3%;"| Ár afnumið !style="width:15%;"| Höfuðstaður |- style="text-align:center;" || [[Mynd:Flagge Preußen - Provinz Schlesien.svg|center|25px]] || style="text-align:left;"| '''[[Slesía]]''' || style="text-align:center;"| 1815<br />1938 || style="text-align:center;"| 1919<br />1941 || [[Breslau]] |} == Heimildir == * Matz, Klaus-Jürgen. Wer regierte wann? Dtv. 1980. * {{wpheimild|tungumál=de|titill=Preussen|mánuðurskoðað=febrúar|árskoðað=2010}} {{Commons|Prussia|Preußen}} [[Flokkur:Prússland| ]] 0siapl3xk3e92fnytlnrnintbxvqdkb Slóvenía 0 5167 1764094 1764016 2022-08-08T14:29:44Z Akigka 183 /* Tilvísanir */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnarfar == Æðsti maður Slóveníu er forseti landsins, sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti. Forsætisráðherra fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu. Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvístétta]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum, sem eru að hluta tekin frá af beinkjörnum fulltrúum, og að hluta til af hlutfallslega kjörnum fulltrúum. Tvö sætanna eru frátekin fyrir innfæddu Ungversku og Ítölsku minnihlutahópana. Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Landsvæði == === Söguleg skipting === [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Tölfræðileg skipting === [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Simončičev_kozolec,_Bistrica_(2007).jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] 92wcmy8nhvz638ghz07nggudvpths35 1764095 1764094 2022-08-08T14:32:01Z Akigka 183 /* Menning */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnarfar == Æðsti maður Slóveníu er forseti landsins, sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti. Forsætisráðherra fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu. Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvístétta]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum, sem eru að hluta tekin frá af beinkjörnum fulltrúum, og að hluta til af hlutfallslega kjörnum fulltrúum. Tvö sætanna eru frátekin fyrir innfæddu Ungversku og Ítölsku minnihlutahópana. Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Landsvæði == === Söguleg skipting === [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Tölfræðileg skipting === [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] bsk4lvr5jsjqox3a9nizd1vgqrge2mn 1764110 1764095 2022-08-08T14:57:58Z Akigka 183 /* Stjórnarfar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004"/> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Landsvæði == === Söguleg skipting === [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Tölfræðileg skipting === [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] 215jhevdp71pbp5o1kwe7b6qm8btoui 1764111 1764110 2022-08-08T14:59:00Z Akigka 183 /* Landsvæði */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004"/> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Landsvæði == === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Tölfræðileg skipting === [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] mt4xuzv5iz2c0oc5ycpjknlz6mgwncb 1764112 1764111 2022-08-08T14:59:16Z Akigka 183 /* Stjórnmál */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004"/> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Stjórnsýslueiningar == === Söguleg skipting === [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. == Landsvæði == === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Tölfræðileg skipting === [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] n3551wwuq2qrpllosiacvspfjw1s2d6 1764113 1764112 2022-08-08T14:59:25Z Akigka 183 /* Tölfræðileg skipting */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004"/> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. == Stjórnsýslueiningar == === Söguleg skipting === [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. == Landsvæði == === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] ozyyms7wm4v1st0x8h1tl5zs9k7h9en 1764114 1764113 2022-08-08T14:59:55Z Akigka 183 /* Stjórnsýslueiningar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004"/> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. === Stjórnsýslueiningar === ==== Söguleg skipting ==== [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. ==== Tölfræðileg skipting ==== [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. == Landsvæði == === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] 1h80jqwyxw244q5b0440cztnyn2nqrr 1764117 1764114 2022-08-08T15:05:39Z Akigka 183 /* Stjórnsýslueiningar */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004"/> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. === Stjórnsýslueiningar === Einu formlegu stjórnsýslueiningar landsins eru sveitarfélögin sem eru 212 talsins. Fyrir hverju sveitarfélagi fer sveitarstjóri (''župan'') sem er kosinn til fjögurra ára í senn, og sveitarstjórnir (''občinski svet''). Í flestum sveitarfélögum er bæjarráðið kosið með hlutfallskosningu, en í nokkrum minni sveitarfélögum er notast við [[meirihlutakosning]]u. Sveitarstjórinn skipar formann bæjarráðs.<ref name="www2.gov.si">{{cite web|url=http://www2.gov.si/zak/Zak_vel.nsf/0/660b7ab7cbd45736c125662d0037c142?OpenDocument |title=Sprejet zakon |publisher=.gov.si |date=13 July 2000 |access-date=2 June 2012}}</ref> ==== Söguleg skipting ==== [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur Habsburg krúnulönd (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efra Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innra Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðra Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istria]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem Littoral svæðið (''Primorska''). Hvíta Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðra Carnoliu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. ==== Tölfræðileg skipting ==== [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. == Landsvæði == === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] 7l7hkaks9wnwnf6p9v6j9qswory3xte 1764119 1764117 2022-08-08T15:09:55Z Akigka 183 /* Söguleg skipting */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004"/> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. === Stjórnsýslueiningar === Einu formlegu stjórnsýslueiningar landsins eru sveitarfélögin sem eru 212 talsins. Fyrir hverju sveitarfélagi fer sveitarstjóri (''župan'') sem er kosinn til fjögurra ára í senn, og sveitarstjórnir (''občinski svet''). Í flestum sveitarfélögum er bæjarráðið kosið með hlutfallskosningu, en í nokkrum minni sveitarfélögum er notast við [[meirihlutakosning]]u. Sveitarstjórinn skipar formann bæjarráðs.<ref name="www2.gov.si">{{cite web|url=http://www2.gov.si/zak/Zak_vel.nsf/0/660b7ab7cbd45736c125662d0037c142?OpenDocument |title=Sprejet zakon |publisher=.gov.si |date=13 July 2000 |access-date=2 June 2012}}</ref> ==== Söguleg skipting ==== [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur krúnulönd Habsborgara (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efri-Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innri-Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðri-Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istría]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem strandsvæðið (''Littoral'' eða ''Primorska''). Hvíta-Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðri-Carniolu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. ==== Tölfræðileg skipting ==== [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. == Landsvæði == === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] 16d9kuqbx0x7f6f4h7mscwjn7ox7u9o 1764126 1764119 2022-08-08T15:26:01Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvenía | nafn_á_frummáli = Republika Slovenija | nafn_í_eignarfalli = Slóveníu | fáni = Flag of Slovenia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovenia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovenia.svg | tungumál = [[slóvenska]] | höfuðborg = [[Ljúbljana]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóveníu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Borut Pahor]] | nafn_leiðtoga2 = [[Robert Golob]] | ESBaðild = 1. maí 2004 | stærðarsæti = 151 | flatarmál = 20.271 | hlutfall_vatns = 0,7 | mannfjöldaár = 2021 | mannfjöldasæti = 147 | fólksfjöldi = 2.108.977 | íbúar_á_ferkílómetra = 266,8 | staða = [[Sjálfstæði]] | staða_athugasemd = frá [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] | atburður1 = Yfirlýst | dagsetning1 = [[25. júní]] [[1991]] | VLF_ár = 2020 | VLF = 83 | VLF_sæti = 93 | VLF_á_mann = 40.343 | VLF_á_mann_sæti = 35 | VÞL = {{hækkun}} 0.917 | VÞL_sæti = 22 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[Evra]] | tímabelti = [[UTC]]+1 | þjóðsöngur = [[Zdravljica]] | tld = si | símakóði = +386 }} '''Slóvenía''' eða '''Lýðveldið Slóvenía''' ([[slóvenska]] ''Republika Slovenija'') er land í sunnanverðri Mið-[[Evrópa|Evrópu]] við rætur [[Alparnir|Alpafjalla]]. Slóvenía á landamæri að [[Ítalía|Ítalíu]] í vestri, [[Austurríki]] í norðri, [[Ungverjaland]]i í norðaustri og [[Króatía|Króatíu]] í suðri. Landið á einnig strönd að [[Adríahaf]]i. Landið var hluti af [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurríki-Ungverjalandi]] þar til [[1918]], [[Konungsdæmi Serba, Króata og Slóvena]] milli heimstyrjaldanna, og [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á árunum [[1945]] til [[1991]] þegar það lýsti yfir sjálfstæði, það er nú meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] (frá [[1. maí]] [[2004]]) og [[NATO]]. Landið hefur áheyrnarstöðu í [[La Francophonie]]. == Heiti == Slóvenía merkir „land [[Slóvenar|Slóvena]]“ á [[slóvenska|slóvensku]] og öðrum [[suðurslavnesk mál|suðurslavneskum málum]]. Nafnið er skylt heitunum [[Slavónía]], [[Slóvakía]] og [[Slavar]]. Uppruni orðsins Slavar er óviss, en er oftast rakinn til orðsins ''slovo'' „orð“, í merkingunni „fólk sem talar sama mál“. Heiti ríkisins Slóveníu kom upprunalega frá [[Þjóðfrelsisnefnd Slóvena]] 19. febrúar 1944. Nefndin kallaði ríkið „Sambandsríkið Slóveníu“ (''Federalna Slovenija''), sem var eitt fylki innan sambandsríkisins [[Júgóslavia|Júgóslavíu]]. Þann 20. febrúar var ríkið nefnt „Alþýðulýðveldið Slóvenía“ (''Ljudska republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/? |title=Mesto kot upravnoteritorialna enota 1945–1955 |language=sl, en |trans-title=A Town as an Administrative–Territorial Unit |first=Janez |last=Kopač |year=2007 |volume=30 |issue=2 |publisher=Arhivsko društvo Slovenije |id={{COBISS|ID=914293}} |page=83 |journal=Arhivi |issn=0351-2835 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180831002448/http://www.dlib.si/details/URN:NBN:SI:DOC-AFGPZB0W/ |archive-date=31 August 2018 |url-status=dead }}</ref> Það nafn stóð til 9. apríl 1963 þegar því var breytt í „Sósíalíska lýðveldið Slóvenía“ (''Socialistična republika Slovenija'').<ref>{{cite journal |url=http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |title=Ustava Socialistične republike Slovenije z dne 9. aprila 1963 |language=sl |trans-title=The Constitution of the Socialist Republic of Slovenia from 9 April 1963 |first=Janez |last=Kopač |journal=Arhivi |year=2001 |volume=XXIV |issue=1 |page=1 |access-date=30 August 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160303232837/http://sistory.si/publikacije/prenos/?urn=SISTORY:ID:9842 |archive-date=3 March 2016 |url-status=dead }}</ref> Þann 8. mars 1990 var „sósíalíska“ tekið burt úr nafni ríkisins sem þá hét „Lýðveldið Slóvenía“. Lýðveldið var hluti af Sósíalíska sambandslýðveldinu Júgóslavíu til 25. júní 1991. == Saga == [[Slavar|Slavneskir]] forfeður nútíma Slóvena settust að á þessu svæði á [[6. öld]]. Slavneska hertogadæmið [[Karantanía]] var stofnað á [[7. öld]]. Árið 745 glataði Karantanía sjálfstæði sínu og var að mestu innlimuð inn í [[Frankneska keisaradæmið]]. Margir Slavar tóku þá upp [[kristni|kristna trú]]. [[Freising-handritin]], elstu varðveittu slóvensku skjölin og fyrstu skjölin á slóvensku sem rituð voru í [[latneskt letur|latnesku letri]] voru rituð um árið 1000. Á [[14. öld]] urðu flest héröð Slóveníu að eign [[Habsborgarar|Habsborg]]arættarinnar, sem síðar varð að [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]]. Slóvenar bjuggu þá í flestum héröðum [[Carniola]], [[Gorizia]] og [[Gradisca]], og hlutum héraðanna [[Istria]], [[Carintia]] og [[Styria]]. Árið [[1848]] varð til sterk hreyfing innan [[Austurríki]]s sem barðist fyrir sameinuðu Slóvensku konungsveldi (''Zedinjena Slovenija'') undir stjórn keisaradæmisins, jöfnum rétti [[slóvenska|slóvenska málsins]] á opinberum vettvangi, og var andvíg sameiningu [[Habsborgaraveldið|Habsborgaraveldisins]] við [[þýska ríkjasambandið]]. Hreyfingunni tókst ekki áætlunarverk sitt, en þetta voru baráttumál Slóvena fram að [[fyrri heimsstyrjöld]]. Fall Austurrísk-Ungverska keisaradæmisins árið 1918 varð til þess að Slóvenar stofnuðu ríki Slóvena, Króata og Serba, sem varð síðar að [[Konungsveldi Serba, Króata og Slóvena]]. Það var svo endurnefnt aftur árið 1929 sem [[Konungsveldið Júgóslavía]]. Eftir að [[Júgóslavía]] var endurstofnuð eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð Slóvenía hluti af henni. Slóvenía og Króatía voru fyrstu sambandsríki Júgóslavíu til að lýsa yfir sjálfstæði þann [[25. júní]] [[1991]], [[Tíu daga stríðið]] fylgdi í kjölfarið þangað til samið var um vopnahlé og júgóslavneski herinn var dreginn til baka. Landið slapp því við þau stríðsátök sem léku aðra hluta Júgóslavíu grátt á tíunda áratugnum. Slóvenía gekk í [[NATO|Atlantshafsbandalagið]] þann [[29. mars]] [[2004]] og svo [[Evrópusambandið]] þann [[1. maí]] [[2004]]. == Stjórnmál == [[Mynd:Presidential_Palace._Ljubljana.jpg|thumb|right|Forsetahöllin og aðsetur ríkisstjórnarinnar í Ljúbljana.]] Slóvenía er [[fjölflokkakerfi|fjölflokka]] [[þingræði]]. [[Þjóðhöfðingi]] Slóveníu er [[forseti Slóveníu|forseti landsins]] sem er kjörinn í lýðræðislegum kosningum á fimm ára fresti og gegnir mikilvægu hlutverki sem sameiningartákn.<ref name="Furtlehner">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=uQafEg3TQJUC&pg=PA126 |title=Compliance in the Enlarged European Union: Living Rights Or Dead Letters? |editor1-first=Gerda |editor1-last=Falkner |editor2-first=Oliver |editor2-last=Treib |editor3-first=Elizabeth |editor3-last=Holzleithner |publisher=Ashgate Publishing, Ltd |year=2008 |isbn=978-0-7546-7509-9 |pages=126–127 |chapter=Slovenia |first=Petra |last=Furtlehner}}</ref> Forsetinn er jafnframt æðsti maður [[Slóveníuher|hers Slóveníu]].<ref>{{cite encyclopedia |url=https://books.google.com/books?id=M3A-xgf1yM4C&pg=PA832 |encyclopedia=Encyclopedia of World Constitutions |editor-first=Gerhard |editor-last=Robbers |article=Slovenia |first=Lovro |last=Šturm |title=The President of the Republic |year=2006 |publisher=Infobase Publishing |isbn=978-0-8160-6078-8 |page=832}}</ref> [[Forsætisráðherra Slóveníu|Forsætisráðherra]] fer fyrir framkvæmdarvaldinu ásamt stjórnarráði ráðherra, sem kjörnir eru af þinginu.<ref name="Borak2004">{{cite book |chapter-url=https://archive.org/details/sloveniafromyugo0000mrak |chapter-url-access=registration |title=Slovenia: From Yugoslavia to the European Union |publisher=World Bank Publications |editor1-first=Mojmir |editor1-last=Mrak |editor2-first=Matija |editor2-last=Rojec |editor3-first=Carlos |editor3-last=Silva-Jáuregui |year=2004 |series=World Bank Publications |isbn=978-0-8213-5718-7 |chapter=Institutional Setting for the New Independent State |first1=Neven |last1=Borak |first2=Bistra |last2=Borak |page=[https://archive.org/details/sloveniafromyugo0000mrak/page/58 58]}}</ref> Slóvenska þingið er [[tvískipt þing|tvískipt]]. Það samanstendur af þjóðþinginu (''Državni zbor'') og þjóðarráðinu (''Državni svet''). Þjóðþingið samanstendur af 90 sætum. 88 sæti eru skipuð fulltrúum sem eru kjörnir með [[hlutfallskosning]]u. Tvö sæti eru frátekin fyrir innfæddu ungversku og ítölsku minnihlutahópana.<ref name="Prunk2007">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=dzAWAQAAMAAJ |title=Facts about Slovenia |first1=Janko |last1=Prunk |first2=Jernej |last2=Pikalo |first3=Marko |last3=Milosavljevič |year=2007 |publisher=Government Communication Office, Government of the Republic of Slovenia |isbn=978-961-6435-45-1 |page=23}}</ref> Þjóðarráðið hefur 40 sæti, sem samanstendur af fulltrúum hagsmunahópa á sviði velferðar, hagkerfis, fagmanna og sérhópa. Þingkosningar eru á fjögurra ára fresti, en þjóðarráðskosningar eru haldnar með óbeinum hætti á fimm ára fresti. === Stjórnsýslueiningar === Einu formlegu stjórnsýslueiningar landsins eru sveitarfélögin sem eru 212 talsins. Fyrir hverju sveitarfélagi fer sveitarstjóri (''župan'') sem er kosinn til fjögurra ára í senn, og sveitarstjórnir (''občinski svet''). Í flestum sveitarfélögum er bæjarráðið kosið með hlutfallskosningu, en í nokkrum minni sveitarfélögum er notast við [[meirihlutakosning]]u. Sveitarstjórinn skipar formann bæjarráðs.<ref name="www2.gov.si">{{cite web|url=http://www2.gov.si/zak/Zak_vel.nsf/0/660b7ab7cbd45736c125662d0037c142?OpenDocument |title=Sprejet zakon |publisher=.gov.si |date=13 July 2000 |access-date=2 June 2012}}</ref> ==== Söguleg skipting ==== [[Mynd:Slo regions marked3.jpg|thumb|right|250px|Slóvenía er skipt, samkvæmt hefð, í átta svæði.]] Eins og gefið er upp í ''Enciklopedija Slovenije'' (Alfræðirit Slóveníu) eru hefðbundin landsvæði Slóveníu byggð á gamalli skiptingu Slóveníu í fjögur krúnulönd Habsborgara (Carniola, Carinthia, Styria og Littoral), og svæði þeirra eru: * [[Efri-Carniola]] (''Gorenjska'') (Merkt á kortinu sem U.C.) * [[Styria]] (''Štajerska'') (S) * [[Transmuraland]] (''Prekmurje'') (T) * [[Carinthia]] (''Koroška'') (C) * [[Innri-Carniola]] (''Notranjska'') (I.C.) * [[Neðri-Carniola]] (''Dolenjska'') (L.C.) * [[Goriška]] (G) * [[Slóvenska Istría]] (''Slovenska Istra'') (L) Síðustu tvö svæðin eru yfirleitt talin saman sem strandsvæðið (''Littoral'' eða ''Primorska''). Hvíta-Carniola (''Bela krajina''), sem er hluti Neðri-Carniolu, er yfirleitt talið sem hluti sérstaks svæðis. ==== Tölfræðileg skipting ==== [[Mynd:Slovenia Regions.png|thumb|right|400px|Slóveníu skipt í tólf svæði .]] Slóveníu er, frá og með [[maí]] [[2005]] skipt í tólf svæði vegna lagalegra og tölfræðilegra álitaefna. {| style="background:transparent;" |- valign="top" | <!--column 1--> {| style="background:transparent;" | 1 || {{kortaskýring|#C4FFC4|'''Gorenjska'''}} </tr> | 2 || {{kortaskýring|#B9B9FF|'''Goriška'''}} </tr> | 3 || {{kortaskýring|#FFC5C5|'''Jugovzhodna Slovenija'''}} </tr> | 4 || {{kortaskýring|#FFC8FF|'''Koroška'''}} </tr> | 5 || {{kortaskýring|#FFFFC9|'''Notranjsko-kraška'''}} </tr> | 6 || {{kortaskýring|#BDFFFF|'''[[Obalno-kraška]]'''}} </tr> |} | <!--column 2--> {| style="background:transparent;" |align="right"| 7 || {{kortaskýring|#D1A4A4|'''Osrednjeslovenska'''}} </tr> |align="right"| 8 || {{kortaskýring|#AED6AE|'''Podravska'''}} </tr> |align="right"| 9 || {{kortaskýring|#C5C5E2|'''Pomurska'''}} </tr> | 10 || {{kortaskýring|#DBB6DB|'''Savinjska'''}} </tr> | 11 || {{kortaskýring|#DFDFBF|'''Spodnjeposavska'''}} </tr> | 12 || {{kortaskýring|#B3D9D9|'''Zasavska'''}} |} |} Verið er að undirbúa nýja skiptingu landsins í á bilinu 12-14 svæði. Þó getur hugsast að þessi tólf svæði haldi sér. Eftir á að opinbera tillögur þess efnis. Að því loknu verður málið rætt á þingi. == Landsvæði == === Náttúruleg skipting === [[Mynd:Triglav.jpg|thumb|250px|[[Triglav]], hæsta fjall Slóveníu (2,864 m).]] Fyrstu landfræðilegu svæðisskiptingar Slóveníu voru gerð af landfræðingunum [[Anton Melik]] (1935-1936) og [[Svetozar Ilešič]] (1968). Nýrri svæðisskipting sem [[Ivan Gams]] lagði til skiptir Slóveníu upp í eftirfarandi yfirsvæði: * [[Alparnir]] (visokogorske Alpe) * Foralpahæðir (predalpsko hribovje) * [[Ljubljana dalurinn]] (Ljubljanska kotlina) * Undirmiðjarðarhafs-Slóvenía (submediteranska - primorska Slovenija) * [[Dínörsku Alparnir|Dínaríska]] [[Karst]] innri Slóveníu (dinarski kras notranje Slovenije) * Undirpannoníska Slóvenía (subpanononska Slovenija) Samkvæmt nýrri náttúrulegum landfræðilegum skiptingum samanstendur landið af fjórum yfirsvæðum. Þau eru Alpasvæðið, [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafssvæðið]], Dínarska svæðið og Pannoníska svæðið. Yfirsvæðin eru skilgreind út frá landhæð og loftslag (meginlandsloftslag, alpaloftsslag og miðjarðarhafsloftslag). Þau eru mjög samofin. Yfirsvæðunum er svo skipt í mörg og fjölbreytt undirsvæði. Ríkjandi þáttur í skilgreiningu þeirra er jarðfræðileg samsetning og landhæð. === Sveitarfélög === Slóvenía skiptist í 210 [[sveitarfélag|sveitarfélög]] (''občine''). [[Celje]], [[Koper]], [[Kranj]], [[Ljubljana]], [[Maribor]], [[Murska Sobota]], [[Nova Gorica]], [[Novo Mesto]], [[Ptuj]], [[Slovenj Gradec]] og [[Velenje]] teljast til þéttbýlis. == Landafræði == Sagt er að fjögur svæði mætist í Slóveníu: [[Alpafjöllin]], [[Dinarísku alparnir]], [[Pannónía|Pannóníska sléttan]] og [[Miðjarðarhafið]]. Hæsta fjall Slóveníu heitir [[Triglav]] (2,864 m). Meðalhæð yfir sjávarmáli er 557 m. Slóvenía er þriðja mest skógi vaxna land Evrópu, á eftir [[Finnland]]i og [[Svíþjóð]]. Rúmlega helmingur landsis (11.691 km²) er þakinn [[skógur|skógi]], hluti þeirra er ævaforn, stærst þeirra svæða [[Kočevje]]. Graslendi þekur 5.593 km², 2.471 km² teljast til garða og engja. Loks eru 363 km² undirlagðir [[aldingarður|aldingörðum]] og 216 km² af [[vínekra|vínekrum]]. Strandlengja Slóveníu er 47 km. Loftslagið er [[Miðjarðarhafsloftslag]] við strendurnar, alpaloftslag við fjöllin og [[meginlandsloftslag]] í austurhluta landsins. Meðalhitastig er -2&nbsp;°C í Janúar og 21&nbsp;°C í Júlí. Meðal[[regnfall]] er 1.000 mm við strendurnar en svo 3.500 mm í Ölpunum, 800 mm í suðvestri og 1.400 mm á miðju landi. == Efnahagur == Slóvenía er hátekjuland ($23,250 árið 2006), með hæstu [[verg landsframleiðsla|vergu landsframleiðslu]] af þem löndum sem nýlega gengu inn í ESB eða um 90% af meðaltali innan Evrópu. [[Verðbólga]] hefur minnkað mikið undanfarið og er nú um meðaltal innan Evrópu. [[Hagvöxtur]] hefur verið mikill síðustu ár (5.2% fyrstu 9 mánuði 2006, 4.0% árið 2005, 4.4% árið 2004, áætlaður 4.8% 2007), eftir að hafa verið aðeins 2.7% 2003 áður en landið gekk inn í ESB. Frá síðustu aldamótum hafa bankar, símafyrirtæki og opinber þjónustufyrirtæki verið einkavædd. Höft á erlenda fjárfestingu hafa verið afnumin og gert er ráð fyrir að áhugi á erlendri fjárfestingu muni aukast næstu ár. == Íbúar == [[File:Population density in Slovenia.png|350px|thumb|Íbúaþéttleiki í Slóveníu eftir [[sveitarfélög Slóveníu|sveitarfélögum]] sem sýnir greinilega þéttbýlustu landsvæðin Ljúbljana og Kranj (miðju), Maribor (norðaustri) og Slóvensku Istríu (suðvestri).]] Íbúar Slóveníu eru um 2 milljónir talsins. Þéttleiki byggðar er 101 íbúar á ferkílómetra sem er með því minnsta sem gerist innan Evrópu (samanborið við til dæmis 402 í Hollandi og 195 á Ítalíu). Tölfræðihéraðið Karníóla-Karst er dreifbýlast en Mið-Slóvenía þéttbýlust. <ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |title=30.9 Gostota naseljenosti 1.7 – Population Density, 1 July |publisher=Stat.si |access-date=25 November 2012 |archive-url=https://web.archive.org/web/20130826070232/http://www.stat.si/letopis/2010/30_10/30-09-10.htm |archive-date=26 August 2013 |url-status=dead }}</ref> Slóvenía er á meðal þeirra Evrópulanda þar sem þjóðin eldist hvað örast, sem stafar af lágri fæðingartíðni og auknum lífslíkum.<ref>{{cite news |url=http://www.delo.si/zgodbe/delo2020/demografski-preobrat-tiha-revolucija-med-nami.html |title=Demografski preobrat: tiha revolucija med nami |language=sl |date=20 June 2011 |first=Milena |last=Zupanič |newspaper=Delo.si |publisher=Delo, d. d. |issn=1854-6544}}</ref> Næstum allir íbúar Slóveníu yfir 64 ára aldri eru komnir á eftirlaun, bæði karlar og konur.<ref name="Hoff2011">{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=vmAQ_cwR14oC&pg=PA118 |title=Population Ageing in Central and Eastern Europe: Societal and Policy Implications |chapter=Population Ageing in Slovenia and Social Support Networks of Older People |pages=118–119 |editor-first=Andreas |editor-last=Hoff |first1=Valentina |last1=Hlebec |first2=Milivoja |last2=Šircelj |publisher=Ashgate Publishing, Ltd. |date=September 2011 |isbn=978-0-7546-7828-1}}</ref> Hópur vinnandi fólks fer því minnkandi þrátt fyrir aðflutning.<ref>{{cite book |chapter-url=https://books.google.com/books?id=OgBaG-NB9hMC&pg=PA34 |title=Slovenia |chapter=Strong Growth but an Ageing Workforce |page=34 |publisher=OECD Publishing |date=July 2009 |isbn=978-92-64-06894-0}}</ref> Tillaga um að hækka eftirlaunaaldurinn úr því sem nú er (57 ár fyrir konur og 58 ár fyrir karla) var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2011.<ref name="CNBC2012-01-23">{{cite news |url=https://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |title=Countries with Aging Populations |work=CNBC |date=23 January 2012 |first=Rajeshni |last=Naidu-Ghelani |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20130223035533/http://www.cnbc.com/id/46010334/Countries_With_Aging_Populations?slide=3 |archive-date=23 February 2013}}</ref> Töluverður munur er á lífslíkum karla (78,2 ár) og kvenna (84 ár).<ref>{{Cite web|url=http://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|title=Health status – Life expectancy at birth – OECD Data|website=theOECD|access-date=23 September 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190811172303/https://data.oecd.org/healthstat/life-expectancy-at-birth.htm|archive-date=11 August 2019|url-status=dead}}</ref> [[Fæðingartíðni]] árið 2014 var metin á 1,33 börn á konu, sem er nokkuð undir jafnvægishlutfallinu 2,1.<ref>{{cite web| url = https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovenia/| title = The World Factbook}}</ref> Meirihluti barna (58,6% árið 2016) fæðist utan hjónabands.<ref>{{cite web|url=http://www.stat.si/StatWeb/en/News/Index/6768|title=Births, Slovenia, 2016|website=Stat.si|access-date=3 August 2017}}</ref> Árið 2009 var [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða|tíðni sjálfsmorða]] í Slóveníu 22 á 100.000 íbúa á ári, sem er með því mesta sem gerist í Evrópu.<ref name="stat2009suicide">{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |title=World Suicide Prevention Day 2010 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia |date=8 September 2010 |access-date=14 September 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113165716/http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=3380 |archive-date=13 November 2010 |url-status=dead }}</ref> Frá 2000 til 2010 hafði þessi tíðni samt lækkað um 30%. Töluverður munur er á kynjum og landsvæðum.<ref>{{cite web |url=http://www.stat.si/eng/novica_prikazi.aspx?id=4162 |title=World Suicide Prevention Day 2011 |date=8 September 2011 |publisher=Statistical Office of the Republic of Slovenia}}</ref> == Menning == [[Mynd:Kozolec_Velika_Strmica.jpg|thumb|right|Heyþurrkhjallur í Slóveníu.]] Meðal þekktustu fulltrúa slóvenskrar menningar á heimsvísu eru hljómsveitin [[Laibach]] og heimspekingurinn [[Slavoj Žižek]]. Varðveittar sögulegar byggingar í Slóveníu eru meðal annars 2.500 kirkjur, 1.000 kastalar, rústir og herragarðar, býli og sérstakar byggingar til heyþurrkunar sem nefnast ''kozolci''.<ref>{{Cite book|last1=Planet|first1=Lonely|url=https://books.google.com/books?id=R4RADAAAQBAJ&pg=PT498|title=Lonely Planet Slovenia|last2=Bain|first2=Carolyn|last3=Fallon|first3=Steve|date=1 May 2016|publisher=Lonely Planet|isbn=978-1-76034-148-0|pages=498|language=en}}</ref> Fjórir staðir í Slóveníu eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. [[Škocjan-hellar]] og [[karst]]landslagið þar í kring eru verndað svæði.<ref>{{Cite web|title=Škocjan Caves mark 30th anniversary of UNESCO listing|url=http://www.sloveniatimes.com/skocjan-caves-mark-30th-anniversary-of-unesco-listing|website=The Slovenia Times|date=26 November 2016|access-date=21 May 2020}}</ref> Gömlu skógarnir í kringum [[Goteniški Snežnik]] og [[Kočevski Rog]] í suðausturhluta landsins eru líka friðaðir. [[Idrija-kvikasilfursnámurnar]] eru á listanum og líka forsögulegu [[stauraþorp]]in í [[Ljúbljanamerski]].<ref>{{cite journal |last1=Budja |first1=Mihael |last2=Mlekuz |first2=Dimitrij |s2cid=140165952 |title=Lake or Floodplain? Mid-Holocene Settlement Patterns and the Landscape Dynamic of the Izica Floodplain (Ljubljana Marsh, Slovenia) |journal=The Holocene |date=2010 |volume=20 |issue=8 |page=1269 |doi=10.1177/0959683610371998|bibcode=2010Holoc..20.1269B }}</ref> Einn mest ljósmyndaði staður landsins eru byggingarnar á [[Bledeyja|Bledeyju]]. Kastalinn er safn og veitingastaður. Í nágrenni [[Postonja]] er [[Predjamakastali]] hálffalinn í helli. Á söfnum í Ljúbljana og annars staðar má sjá einstakar minjar eins og [[Divje Babe-flautan|Divje Babe-flautuna]] og [[hjólið frá Ljúbljanamerski]] sem er talið elsta varðveitta [[hjól]] heims. Í Ljúbljana er að finna arkitektúr frá tímum [[barokk]]sins og [[Art Nouveau]] auk samtímabyggingarlistar. Nýstárlegar gönguleiðir og brýr í Ljúbljana eftir slóvenska arkitektinn [[Jože Plečnik]] eru eitt af því eftirtektarverðasta við borgina. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.slovenia.si/ Slovenia.si Opinber vefgátt] * [http://www.vlada.si/en/ Vefur ríkisstjórnar Slóveníu] * [http://www.sloveniatimes.com Slovenia Times: slóvenskt dagblað á ensku] {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvenía| ]] inm3f70ujunkqegaey9bectjgst6z86 Slóvakía 0 5184 1764097 1764027 2022-08-08T14:34:08Z Akigka 183 /* Tilvísanir */ wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Slóvakía | nafn_á_frummáli = Slovenská republika | nafn_í_eignarfalli = Slóvakíu | fáni = Flag of Slovakia.svg | skjaldarmerki = Coat of Arms of Slovakia.svg | staðsetningarkort = EU-Slovakia.svg | tungumál = [[slóvakíska]] | höfuðborg = [[Bratislava]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Slóvakíu|Forseti]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Slóvakíu|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga1 = [[Zuzana Čaputová]] | nafn_leiðtoga2 = [[Eduard Heger]] | ESBaðild = [[2004]] | stærðarsæti = 127 | flatarmál = 49.035 | hlutfall_vatns = 0,72 | mannfjöldaár = 2022 | mannfjöldasæti = 117 | fólksfjöldi = 5.460.185 | íbúar_á_ferkílómetra = 111 | staða = [[Sjálfstæði]] | atburður1 = [[Skipting Tékkóslóvakíu]] | dagsetning1 = 1. janúar 1993 | VLF_ár = 2022 | VLF = 203,243 | VLF_sæti = 70 | VLF_á_mann = 37.136 | VLF_á_mann_sæti = 41 | VÞL = {{hækkun}} 0.860 | VÞL_sæti = 39 | VÞL_ár = 2019 | gjaldmiðill = [[evra]] (EUR) | tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 á sumrin) | þjóðsöngur = [[Nad Tatrou sa blýska]] | tld = sk | símakóði = 421 }} '''Slóvakía''' (slóvakíska ''Slovensko'') er [[landlukt]] land í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Það á landamæri að [[Austurríki]] og [[Tékkland]]i í vestri, [[Pólland]]i í norðri, [[Úkraína|Úkraínu]] í austri og [[Ungverjaland]]i í suðri. Helstu borgir eru [[Bratislava]], sem er [[höfuðborg]] landsins, [[Košice]], [[Prešov]], [[Žilina]], [[Nitra]] og [[Banská Bystrica]]. == Heiti == Nafn landsins, ''Slovensko'' á [[slóvakíska|slóvakísku]], merkir „land [[Slavar|Slava]]“ og er dregið af eldri orðmynd ''Sloven/Slovienin''. Það er því skylt heitunum [[Slóvenía]] og [[Slavónía]]. Í miðaldalatínu, þýsku og jafnvel slavneskum heimildum var sama nafnið oft notað yfir Slóvaka, Slóvena, Slavóna og Slava almennt. Samkvæmt einni kenningu myndaðist nýtt heiti yfir forfeður Slóvaka milli 13. og 14. aldar, hugsanlega vegna áhrifa frá [[tékkneska]] orðinu ''Slovák'' sem er að finna í heimildum frá 13. öld.<ref name="ReferenceA">UHLÁR, V.: O pôvode názvov Slovák, Slovensko a slovenčina</ref> Þessi orðmynd varð smám saman að heiti yfir karlkyns Slóvaka, en konur (''Slovenka''), landið (''Slovensko'') og heiti tungumálsins (''slovenčina'') voru áfram byggð á eldri orðmyndinni. Flestar erlendar útgáfur af nafninu eru því dregnar af nýrri orðmyndinni (''Slóvakía'' á íslensku, ''Slowakei'' í þýsku, ''Slovaquie'' í frönsku o.s.frv.). Í miðaldalatínu voru heitin Slavus, Slavonia og Slavorum (og fleiri)<ref name="ReferenceA"/> notuð. Í þýskum heimildum voru lönd Slóvaka nefnd Windenland (sbr. [[Vindland]]) eða Windische Lande,<ref>{{cite book |last1=Papasonov |first1=Mária |last2=Šmahel |first2=František |last3=Dvořáková |first3=Daniela |first4=Ulrich |last4=Richental |title=Kostnická kronika. |location=Budmerice |publisher=Vydavateľstvo Rak |date=2009 |isbn=978-808550142-1}}.</ref> en orðin ''Slovakia'' og ''Schlowakei'' koma fyrir frá 16. öld.<ref>Uličný, Ferdinand (2014). "Toponymum Slovensko – pôvod a obsah názvu" [The name Slovakia (Slovensko) – its origin and content]. Historický časopis. Historický ústav SAV (3): 548. ISSN 0018-2575.</ref> Núverandi heiti landsins á slóvakísku, ''Slovensko'', kemur fyrst fyrir árið 1675.<ref>{{cite web |url=https://www.juls.savba.sk/ediela/ks/1992/8/ks1992-8.pdf |title=Výrazová a významová diferenciácia a vznik nových pomenovaní |work=Kultúra Slova |access-date=19 August 2021 |url-status=live}}</ref> ==Saga== [[Slavar]] settust að þar sem nú er Slóvakía á [[Þjóðflutningatímabilið|Þjóðflutningatímabilinu]] á [[5. öldin|5.]] og [[6. öldin|6. öld]] og voru miðstöð [[ríki Samós|ríkis Samós]] á [[7. öldin|7. öld]]. Á [[9. öldin|9. öld]] var [[furstadæmið Nitra]] stofnað í kringum borgina Nitra sem síðar varð hluti af [[Stór-Moravía|Stór-Moravíu]] ásamt [[Moravía|Moravíu]]. Eftir [[10. öldin|10. öld]] varð Slóvakía smám saman hluti af [[Konungsríkið Ungverjaland|Ungverjalandi]] sem aftur varð hluti af [[Austurríki-Ungverjaland]]i. Þegar Austurríki-Ungverjaland leystist upp í kjölfar [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrri heimsstyrjaldar]] varð Slóvakía hluti af [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] ásamt Tékklandi. Slóvakía lýsti yfir stofnun sjálfstæðs ríkis árið [[1939]] að undirlagi [[Þýskaland]]s en eftir [[Síðari heimsstyrjöld]] var Tékkóslóvakía sameinuð á ný. Í kjölfar [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingarinnar]] lýsti Slóvakía aftur yfir sjálfstæði árið 1992. Slóvakía gekk í [[Evrópusambandið]] og [[Atlantshafsbandalagið]] árið 2004 og gerðist aðili að [[Schengen-samstarfið|Schengen]] árið 2007. ==Landfræði== [[Mynd:Slovacchia CIA map.gif|thumb|Kort.]] [[Mynd:Slovakia topo.jpg|thumb|Kort sem sýnir fjöll landsins.]] [[Karpatafjöll]] eru í mið- og norðurhluta og landsins. Undirfjöll þeirra [[Tatrafjöll]] eru með tugi tinda yfir 2500 metrum; tindurinn [[Gerlachovský štít]] rís þeirra hæst (2655 m). Níu [[þjóðgarður|þjóðgarðar]] þekja 6,5% svæði landsins. [[Hellar]] skipta hundruðum en þrjátíu þeirra eru opnir almenningi, þar af eru 5 hellar á lista [[UNESCO]]. Helstu fljót eru [[Dunajec]], [[Dóná]] og [[Morava]] en þau mynda einnig landamæri við nágrannalöndin. [[Skógur|Skógar]] þekja um 41% landsins. ==Stjórnmál== ===Stjórnsýslueiningar=== Slóvakía skiptist í átta héruð (''krajov'' - eintala: ''kraj'') sem heita eftir höfuðstöðum sínum. Héruðin skiptast síðan í 79 umdæmi (''okresy'') sem aftur skiptast í mörg sveitarfélög (''obec''). {| style="background:none;" |- | <div style="position: relative; <!-- this tests fine, which is what I needed: float:right -->;"> [[Image:Slovakia location map no surrounding.svg|500px]] <div style="font-size:80%"> {{Image label|x=28|y=170|text='''[[Bratislava-hérað|Bratislava]]'''}} {{Image label|x=75|y=155|text='''[[Trnava-hérað|Trnava]]'''}} {{Image label|x=120|y=190|text='''[[Nitra-hérað|Nitra]]'''}} {{Image label|x=115|y=100|text='''[[Trenčín-hérað|Trenčín]]'''}} {{Image label|x=190|y=75|text='''[[Žilina-hérað|Žilina]]'''}} {{Image label|x=195|y=135|text='''[[Banská Bystrica-hérað|Banská Bystrica]]'''}} {{Image label|x=360|y=75|text='''[[Prešov-hérað|Prešov]]'''}} {{Image label|x=340|y=125|text='''[[Košice-hérað|Košice]]'''}} </div></div> <noinclude> | {| class="wikitable" |- style="line-height:1.25em; width:100%; font-size:85%;" ! Heiti<br><small>(á íslensku)</small> ! Heiti<br><small>(á slóvakísku)</small> ! Höfuðstaður ! Íbúafjöldi<br><small>(2011)</small> |- | [[Mynd:Coat of Arms of Bratislava Region.svg|x24px]] [[Bratislava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Bratislavský kraj'' || style="font-size:90%;" | [[Bratislava]] || align=right | 602.436 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trnava Region.svg|x24px]] [[Trnava-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trnavský kraj'' || [[Trnava]] || align=right | 554.741 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Nitra Region.svg|x24px]] [[Nitra-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Nitriansky kraj'' || [[Nitra]] || align=right | 689.867 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Trenčín Region.svg|x24px]] [[Trenčín-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Trenčiansky kraj'' || [[Trenčín]] || align=right | 594.328 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Banská Bystrica Region.svg|x24px]] [[Banská Bystrica-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Banskobystrický kraj'' || [[Banská Bystrica]] || align=right | 660.563 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Žilina Region.svg|x24px]] [[Žilina-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Žilinský kraj'' || [[Žilina]] || align=right | 688.851 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Prešov Region.svg|x24px]] [[Prešov-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Prešovský kraj'' || [[Prešov]] || align=right | 814.527 |- | [[Mynd:Coat of Arms of Košice Region.svg|x24px]] [[Košice-hérað]] | style="font-size:90%;" | ''Košický kraj'' || [[Košice]] || align=right | 791.723 |} | |- |} ==Efnahagur== Efnahagur Slóvakíu óx hratt á árunum frá 2002 til 2007 þegar hagvöxtur náði 10,5%. Landið var kallað ''Tatratígurinn'' (eftir [[Tatra-fjöll]]um á landamærum Slóvakíu og Póllands). Aukinn hagvöxtur stafaði einkum af breytingu úr áætlunarbúskap í markaðsbúskap undir stjórn hægristjórna, [[einkavæðing]]u og aukinni erlendri fjárfestingu. Helstu útflutningsvörur Slóvakíu eru [[hátækni]]vörur, [[bíll|bílar]] og bílahlutar. == Íbúar == Íbúar Slóvakíu er yfir 5,4 milljónir og eru flestir [[Slóvakar]] að uppruna. [[Þéttleiki byggðar]] er að meðaltali 110 íbúar á ferkílómetra.<ref>{{Cite web|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title=Europe:: Slovakia — The World Factbook - Central Intelligence Agency|website=www.cia.gov|access-date=28 July 2019}}</ref> Samkvæmt manntali árið 2021 telur meirihluti íbúa Slóvakíu sig vera [[Slóvakar|Slóvaka]] (83,82%). Stærsta þjóðarbrotið sem býr í Slóvakíu eru [[Ungverjar]] (7,75%). Aðrir minnihlutahópar eru meðal annars [[Rómafólk]] (1,23%),<ref>{{cite web|title=Roma political and cultural activists estimate that the number of Roma in Slovakia is higher, citing a figure of 350,000 to 400,000|url=http://www.slovakia.org/society-roma.htm|publisher=Slovakia.org|access-date=25 November 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20130822033250/http://www.slovakia.org/society-roma.htm|archive-date=22 August 2013|url-status=dead}}</ref> [[Tékkar]] (0,53%), [[Rusynar]] (0,44%) og aðrir eða ótilgreint (6,1%).<ref>{{cite web|title= Census 2021|url=https://www.scitanie.sk/zilinsky-kraj-s-najvyssim-podielom-slovenskej-narodnosti|publisher=scitanie.sk}}</ref> Árið 2018 var [[miðaldur]] íbúa Slóvakíu 41 ár.<ref>{{citation|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/slovakia/|title= The World FactBook - Serbia|date=12 July 2018|work=[[The World Factbook]]}}</ref> Stórir hópar Slóvaka fluttust burt seint á 19. og í byrjun 20. aldar. Árið 1990 sögðust 1,8 milljónir manna í Ameríku eiga sér slóvakískan uppruna.<ref>"[https://www.loc.gov/rr/european/imsk/slovakia.html The Slovaks in America]". European Reading Room, Library of Congress.</ref> == Menning == === Alþýðumenning === [[File:Vlkolinec 02.jpg|thumb|right|Hægt er að skoða hefðbundin slóvakísk timburhús í þorpinu [[Vlkolínec]] sem er á heimsminjaskrá UNESCO.]] Slóvakísk [[alþýðumenning]] er áberandi hluti af menningu landsins og birtist meðal annars í bókmenntum, tónlist, dansi og byggingarlist. Eitt þekktasta dæmið er þjóðsöngur Slóvakíu, ''[[Nad Tatrou sa blýska]]'', sem byggist á þjóðlaginu ''[[Kopala studienku]]''. Helsta alþýðumenningarhátíð Slóvakíu fer fram árlega í [[Východná]]. Þetta er elsta og stærsta hátíð landsins með alþjóðlegri þátttöku.<ref>{{Cite web|url=http://www.festivalvychodna.sk/|title=Folklórny festival Východná|first=Národné osvetové|last=centrum|website=Folklórny festival Východná}}</ref> SĽUK (''Slovenský ľudový umelecký kolektív'') er stærsta alþýðulistafélag Slóvakíu. Hægt er að sjá vel varðveitt dæmi um alþýðilega byggingarlist í Slóvakíu í þorpinu [[Vlkolínec]] sem hefur verið á [[heimsminjaskrá UNESCO]] frá 1993.<ref>{{Cite web|url=https://whc.unesco.org/en/list/622/|title=Vlkolínec|first=UNESCO World Heritage|last=Centre|website=UNESCO World Heritage Centre}}</ref> Í [[Prešov-hérað]]i, er að finna stórfenglegar timburkirkjur. Flestar þeirra eru varðveittar sem [[menningararfur]] og sumar eru líka á heimsminjaskrá. [[File:Carpathian Bazaar of Tastes, Sanok 2010 97.JPG|thumb|left|[[Slóvakar]] í [[þjóðbúningur|þjóðbúningum]] frá Austur-Slóvakíu.]] Þekktasta alþýðuhetja Slóvakíu er ræninginn [[Juraj Jánošík]] (1688–1713) (eins konar [[Hrói höttur]] Slóvakíu) sem er sagður hafa rænt frá þeim ríku til að gefa fátækum. Ævi Jánošíks eru gerð skil í mörgum skáldverkum og kvikmyndum frá 20. öld. Ein þekktasta kvikmyndin er ''Jánošík'' eftir [[Martin Frič]] frá 1935.<ref>{{cite web|title=Jánošík movie on Czechoslovak Film Database|year=1935|url=http://www.csfd.cz/film/3113-janosik/}}</ref> == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.vlada.gov.sk/government-office-of-the-slovak-republic/ Ríkisstjórn Slóvakíu] * [https://slovakia.travel/en Opinber ferðavefur] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópusambandið}} {{Evrópuráðið}} {{Efnahags- og framfarastofnunin}} [[Flokkur:Slóvakía]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] bk6mcqh9acjiybpiu4eszk8cc7ylo9j Liechtenstein 0 6561 1764135 1764004 2022-08-08T16:00:24Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Land| |nafn = Furstadæmið Liechtenstein |nafn_á_frummáli = Fürstentum Liechtenstein {{mál|de}} |fáni = Flag of Liechtenstein.svg |skjaldarmerki = Staatswappen-Liechtensteins.svg |nafn_í_eignarfalli = Liechtenstein |kjörorð = Für Gott, Fürst und Vaterland |kjörorð_tungumál = þýska |kjörorð_þýðing = Fyrir guð, fursta og föðurland |þjóðsöngur = [[Oben am jungen Rhein]] |staðsetningarkort = Europe location LIE.png |höfuðborg = [[Vaduz]] |tungumál = [[Þýska]] |stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]] |titill_leiðtoga1 = [[Fursti Liechtenstein|Fursti]] |nafn_leiðtoga1 = [[Hans-Adam 2.]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Liechtenstein|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga2 = [[Daniel Risch]] |staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |atburðir = |dagsetningar = [[180]] |flatarmál = 160 |stærðarsæti = 215 |hlutfall_vatns = 2,7 |mannfjöldasæti = 211 |fólksfjöldi = 38.869 |mannfjöldaár = 2020 |íbúar_á_ferkílómetra = 232 |VLF_ár = 2006 |VLF_sæti = |VLF = $2.850 mill. |VLF_á_mann = $83.700 |VLF_á_mann_sæti = |gjaldmiðill = [[Svissneskur franki]] (CHF) |tímabelti = [[UTC]]+1 |tld = li |símakóði = 423 }} '''Furstadæmið Liechtenstein''' ([[þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'') er fjalllent [[smáríki]] í [[mið-Evrópa|mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]] og opinbert tungumál er [[þýska]]. == Heiti == Liechtenstein merkir „bjartur steinn“. Landið dregur nafn sitt af [[Liechtenstein-kastali|Liechtenstein-kastala]] í Austurríki sem er ættaróðal [[Liechtenstein-ætt]]ar. Ættin hefur ríkt yfir furstadæminu frá því á 13. öld. [[Mynd:Liechtenstein - Location Map (2013) - LIE - UNOCHA.svg|thumb|Staðsetning og kort.]] == Saga == Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt. Liechtenstein gerði varnarbandalag við Austurríki 1852-1918. Síðar tengdist Liechtenstein Sviss með viðskiptasambandi. Svissneskur franki er gjaldmiðill landsins og tollur og póstþjónusta eru sameiginleg þó Liechtenstein gefi út eigin frímerki. Liechtenstein gekk í [[EFTA]] árið 1991. Liechtenstein er eitt tækni- og iðnvæddasta ríki heims og meðaltekjur með þeim allra hæstu í heimi. == Landfræði == Upp í hæðum [[Alpafjöll|Alpanna]] eru beitilönd og á Rínarsléttunni er stundaður [[landbúnaður]]. == Íbúar == Lífslíkur í Liechtenstein eru um 75 ár á meðal karla og 82 ár meðal kvenna. Innfæddir íbúar Liechtenstein eru afkomendur Germana (Alemanna), sem settust þarna að 500 e.kr. Um 87% íbúanna eru rómversk-kaþólskrar trúar. == Stjórnmál == Liechtenstein er þingbundið [[furstadæmi]]. Núverandi fursti er [[Hans-Adam II]] sem ríkt hefur síðan 1989. Á þingi landsins starfa 25 þingmenn sem eru kosnir á fjögurra ára fresti. Furstinn tilnefnir forsætisráðherrann að tillögu þingsins. == Efnahagslíf == [[File:Vaduz Zentrum.jpg|thumb|Horft í suður í átt að miðbæ Vaduz.]] Þrátt fyrir takmarkaðar náttúruauðlindir er Liechtenstein eitt af fáum löndum heims með fleiri skráð fyrirtæki en íbúa. Þetta stafar af því að landið var til skamms tíma vinsælt [[skattaskjól]].<ref>{{Cite news |title=Billionaire Tax Haven Liechtenstein Loses on Bank Reforms |url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2013-05-02/billionaire-tax-haven-liechtenstein-loses-on-bank-reforms |access-date=3 August 2017 |website=Bloomberg.com |date=2 May 2013}}</ref> Landið býr við frjálsan markaðsbúskap með þróaðan iðnað og fjármálageira. Lífsgæði íbúa eru sambærileg við það sem best gerist hjá stærri nágrönnum í Evrópu. Liechtenstein er í [[tollabandalag]]i með Sviss og notar [[svissneskur franki|svissneska franka]] sem gjaldmiðil. Landið flytur inn um 85% af orkunotkun sinni. Liechtenstein er aðili að [[evrópska efnahagssvæðið|evrópska efnahagssvæðinu]] í gegnum aðild sína að [[EFTA]] frá því í maí 1995. Stjórn Liechtenstein vinnur að því að samræma efnahagsstefnu sína stefnu Evrópusambandsins. Árið 2008 var atvinnuleysi í Liechtenstein 1,5%. Aðeins eitt sjúkrahús er í Liechtenstein, Liechtensteinisches Landesspital í Vaduz. Árið 2014 áætlaði [[CIA World Factbook]] að kaupmáttarjöfnuð verg landsframleiðsla væri 4,97 milljarðar dala. Árið 2009 var landsframleiðsla á mann áætluð 139.100 dalir, sú hæsta í heimi.<ref name="LiechCIA">{{Cite web |title=Liechtenstein |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/liechtenstein/ |access-date=3 August 2017 |website=The World Factbook |publisher=Central Intelligence Agency}}</ref> Iðnfyrirtæki í Liechtenstein framleiða meðal annars rafeindatæki, textíl, mælitæki, málmtækni, aflvélar, festiskrúfur, reiknivélar, lyf og matvæli. Þekktast alþjóðlega fyrirtækið og stærsti vinnuveitandi Liechtenstein er tækjaframleiðandinn [[Hilti]] sem framleiðir bora, naglabyssur og fleira. Landbúnaður er stundaður víða í bæði Oberland og Unterland og Liechtenstein framleiðir hveiti, bygg, maís, kartöflur, mjólkurvörur, kjöt og vín. == Íbúar == Íbúar Liechtenstein voru 39.315 31. desember 2021<ref>{{cite web|url=https://www.statistikportal.li/de/themen/bevoelkerung/bevoelkerungsstand|title=Bevölkerungsstand: Bevölkerungsstand per 31. Dezember 2021|language=de|publisher=Amt für Statistik Fürstentum Liechtenstein|access-date=22 July 2022}}</ref> svo landið er fjórða fámennasta land Evrópu, á eftir [[Vatíkanið|Vatíkaninu]], [[San Marínó]] og [[Mónakó]]. Íbúar tala aðallega [[þýska|þýsku]], þótt einn þriðji sé aðfluttur, aðallega frá Þýskalandi, Austurríki og þýskumælandi kantónum Sviss. Hluti íbúa er frá öðrum kantónum Sviss, Ítalíu og [[Tyrkland]]i. Erlent vinnuafl er 2/3 af mannafla í landinu.<ref>{{Cite web |title=WT/TPR/S/280 • Switzerland and Liechtenstein |url=http://www.wto.org/english/tratop_e/tpr_e/s280_sum_e.pdf |access-date=26 January 2015 |publisher=WTO}}</ref> Lífslíkur í Liechtenstein eru 82 ár (84,8 hjá konum og 79,8 hjá körlum). Ungbarnadauði er 4,2 andlát á 1.000 fæðingar miðað við árið 2018. == Menning == [[File:KML HAF aussen vom Staedtle Barbara Buehler.jpg|thumb|[[Kunstmuseum Liechtenstein]].]] [[File:Liechtensteinisches Landesmuseum, 2014.JPG|thumb|[[Þjóðminjasafn Liechtenstein]].]] Vegna smæðar sinnar hefur Liechtenstein orðið fyrir menningaráhrifum frá nágrannalöndunum, einkum öðrum þýskumælandi héruðum eins og Austurríki, Baden-Würtemberg, Bæjaralandi, Sviss og sérstaklega [[Týról]] og [[Voralberg]]. [[Sögufélag furstadæmisins Liechtenstein]] leikur stórt hlutverk við varðveislu sögu og menningar landsins.<ref>{{vefheimild|url=https://historischerverein.li/verein|titill=Der Verein|vefsíða=Historische Verein für das Fürstentum Liechtenstein|skoðað=7.8.2022}}</ref> Listasafnið [[Kunstmuseum Liechtenstein]] er stærsta safn landsins. Það er alþjóðlegt safn með nútímalist og samtímalist sem á nokkuð safn þekktra verka. Byggingin er eftir svissnesku arkitekana Morger, Degelo og Kerez og er ein þekktasta byggingin í Vaduz. Hún var vígð í nóvember 2000 og myndar svartan kassa úr litaðri steypu og svörtu basalti. Safnið er jafnframt þjóðlistasafn Liechtenstein. Helstu verkin úr einkalistasafni furstans af Liechtenstein, sem er eitt af merkustu listasöfnum heims, eru til sýnis í [[Liechtenstein-safn]]i í Vínarborg.<ref>{{vefheimild|url=https://www.liechtensteincollections.at/en/history/history-of-the-family-and-the-collections|titill=History of the family and the collections|vefsíða=Liechtenstein: The Princely Collections|skoðað=7.8.2022}}</ref> Önnur mikilvæg söfn eru [[Þjóðminjasafn Liechtenstein]] (''Liechtensteinisches Landesmuseum'') með fasta sýningu sem fjallar um sögu landsins, auk sérsýninga. Í landinu eru líka frímerkjasafn, skíðasafn og safn sem sýnir sveitalíf fyrir 500 árum. [[Landsbókasafn Liechtenstein]] er [[skylduskil]]asafn fyrir allar bækur sem gefnar eru út í landinu. Frægustu sögulegu byggingar landsins eru [[Vaduz-kastali]], [[Gutenberg-kastali]], Rauða húsið og rústir [[Schellenberg]]. Á þjóðhátíðardegi Liechtenstein er öllum borgurum landsins boðið í kastala þjóðhöfðingjans. Stór hluti íbúa tekur þátt í hátíðarhöldunum þar sem ræður eru fluttar og boðið upp á bjór.<ref name="Letzing">{{Cite web |last=Letzing |first=John |date=16 April 2014 |title=Liechtenstein Gets Even Smaller |url=https://www.wsj.com/articles/liechtenstein-gets-even-smaller-1397700444 |access-date=21 June 2018 |website=The Wall Street Journal}}</ref> Tónlist og leiklist eru mikilvægur hluti af menningu landsins. Mörg tónlistarfélög starfa þar, eins og [[Liechtenstein Musical Company]], árlegir gítardagar og [[Josef Gabriel Rheinberger]]-félagið. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=416802&pageSelected=5&lang=0 ''Furstadæmið Liechtenstein''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Fríverslunarsamtök Evrópu}} [[Flokkur:Liechtenstein]] [[Flokkur:Furstadæmi]] [[Flokkur:Örríki]] 9bod6hpj02fn20qpbw901jw9o507esx 1764136 1764135 2022-08-08T16:00:48Z Akigka 183 /* Íbúar */ wikitext text/x-wiki {{Land| |nafn = Furstadæmið Liechtenstein |nafn_á_frummáli = Fürstentum Liechtenstein {{mál|de}} |fáni = Flag of Liechtenstein.svg |skjaldarmerki = Staatswappen-Liechtensteins.svg |nafn_í_eignarfalli = Liechtenstein |kjörorð = Für Gott, Fürst und Vaterland |kjörorð_tungumál = þýska |kjörorð_þýðing = Fyrir guð, fursta og föðurland |þjóðsöngur = [[Oben am jungen Rhein]] |staðsetningarkort = Europe location LIE.png |höfuðborg = [[Vaduz]] |tungumál = [[Þýska]] |stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]] |titill_leiðtoga1 = [[Fursti Liechtenstein|Fursti]] |nafn_leiðtoga1 = [[Hans-Adam 2.]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Liechtenstein|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga2 = [[Daniel Risch]] |staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |atburðir = |dagsetningar = [[180]] |flatarmál = 160 |stærðarsæti = 215 |hlutfall_vatns = 2,7 |mannfjöldasæti = 211 |fólksfjöldi = 38.869 |mannfjöldaár = 2020 |íbúar_á_ferkílómetra = 232 |VLF_ár = 2006 |VLF_sæti = |VLF = $2.850 mill. |VLF_á_mann = $83.700 |VLF_á_mann_sæti = |gjaldmiðill = [[Svissneskur franki]] (CHF) |tímabelti = [[UTC]]+1 |tld = li |símakóði = 423 }} '''Furstadæmið Liechtenstein''' ([[þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'') er fjalllent [[smáríki]] í [[mið-Evrópa|mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]] og opinbert tungumál er [[þýska]]. == Heiti == Liechtenstein merkir „bjartur steinn“. Landið dregur nafn sitt af [[Liechtenstein-kastali|Liechtenstein-kastala]] í Austurríki sem er ættaróðal [[Liechtenstein-ætt]]ar. Ættin hefur ríkt yfir furstadæminu frá því á 13. öld. [[Mynd:Liechtenstein - Location Map (2013) - LIE - UNOCHA.svg|thumb|Staðsetning og kort.]] == Saga == Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt. Liechtenstein gerði varnarbandalag við Austurríki 1852-1918. Síðar tengdist Liechtenstein Sviss með viðskiptasambandi. Svissneskur franki er gjaldmiðill landsins og tollur og póstþjónusta eru sameiginleg þó Liechtenstein gefi út eigin frímerki. Liechtenstein gekk í [[EFTA]] árið 1991. Liechtenstein er eitt tækni- og iðnvæddasta ríki heims og meðaltekjur með þeim allra hæstu í heimi. == Landfræði == Upp í hæðum [[Alpafjöll|Alpanna]] eru beitilönd og á Rínarsléttunni er stundaður [[landbúnaður]]. == Stjórnmál == Liechtenstein er þingbundið [[furstadæmi]]. Núverandi fursti er [[Hans-Adam II]] sem ríkt hefur síðan 1989. Á þingi landsins starfa 25 þingmenn sem eru kosnir á fjögurra ára fresti. Furstinn tilnefnir forsætisráðherrann að tillögu þingsins. == Efnahagslíf == [[File:Vaduz Zentrum.jpg|thumb|Horft í suður í átt að miðbæ Vaduz.]] Þrátt fyrir takmarkaðar náttúruauðlindir er Liechtenstein eitt af fáum löndum heims með fleiri skráð fyrirtæki en íbúa. Þetta stafar af því að landið var til skamms tíma vinsælt [[skattaskjól]].<ref>{{Cite news |title=Billionaire Tax Haven Liechtenstein Loses on Bank Reforms |url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2013-05-02/billionaire-tax-haven-liechtenstein-loses-on-bank-reforms |access-date=3 August 2017 |website=Bloomberg.com |date=2 May 2013}}</ref> Landið býr við frjálsan markaðsbúskap með þróaðan iðnað og fjármálageira. Lífsgæði íbúa eru sambærileg við það sem best gerist hjá stærri nágrönnum í Evrópu. Liechtenstein er í [[tollabandalag]]i með Sviss og notar [[svissneskur franki|svissneska franka]] sem gjaldmiðil. Landið flytur inn um 85% af orkunotkun sinni. Liechtenstein er aðili að [[evrópska efnahagssvæðið|evrópska efnahagssvæðinu]] í gegnum aðild sína að [[EFTA]] frá því í maí 1995. Stjórn Liechtenstein vinnur að því að samræma efnahagsstefnu sína stefnu Evrópusambandsins. Árið 2008 var atvinnuleysi í Liechtenstein 1,5%. Aðeins eitt sjúkrahús er í Liechtenstein, Liechtensteinisches Landesspital í Vaduz. Árið 2014 áætlaði [[CIA World Factbook]] að kaupmáttarjöfnuð verg landsframleiðsla væri 4,97 milljarðar dala. Árið 2009 var landsframleiðsla á mann áætluð 139.100 dalir, sú hæsta í heimi.<ref name="LiechCIA">{{Cite web |title=Liechtenstein |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/liechtenstein/ |access-date=3 August 2017 |website=The World Factbook |publisher=Central Intelligence Agency}}</ref> Iðnfyrirtæki í Liechtenstein framleiða meðal annars rafeindatæki, textíl, mælitæki, málmtækni, aflvélar, festiskrúfur, reiknivélar, lyf og matvæli. Þekktast alþjóðlega fyrirtækið og stærsti vinnuveitandi Liechtenstein er tækjaframleiðandinn [[Hilti]] sem framleiðir bora, naglabyssur og fleira. Landbúnaður er stundaður víða í bæði Oberland og Unterland og Liechtenstein framleiðir hveiti, bygg, maís, kartöflur, mjólkurvörur, kjöt og vín. == Íbúar == Íbúar Liechtenstein voru 39.315 31. desember 2021<ref>{{cite web|url=https://www.statistikportal.li/de/themen/bevoelkerung/bevoelkerungsstand|title=Bevölkerungsstand: Bevölkerungsstand per 31. Dezember 2021|language=de|publisher=Amt für Statistik Fürstentum Liechtenstein|access-date=22 July 2022}}</ref> svo landið er fjórða fámennasta land Evrópu, á eftir [[Vatíkanið|Vatíkaninu]], [[San Marínó]] og [[Mónakó]]. Íbúar tala aðallega [[þýska|þýsku]], þótt einn þriðji sé aðfluttur, aðallega frá Þýskalandi, Austurríki og þýskumælandi kantónum Sviss. Hluti íbúa er frá öðrum kantónum Sviss, Ítalíu og [[Tyrkland]]i. Erlent vinnuafl er 2/3 af mannafla í landinu.<ref>{{Cite web |title=WT/TPR/S/280 • Switzerland and Liechtenstein |url=http://www.wto.org/english/tratop_e/tpr_e/s280_sum_e.pdf |access-date=26 January 2015 |publisher=WTO}}</ref> Lífslíkur í Liechtenstein eru 82 ár (84,8 hjá konum og 79,8 hjá körlum). Ungbarnadauði er 4,2 andlát á 1.000 fæðingar miðað við árið 2018. == Menning == [[File:KML HAF aussen vom Staedtle Barbara Buehler.jpg|thumb|[[Kunstmuseum Liechtenstein]].]] [[File:Liechtensteinisches Landesmuseum, 2014.JPG|thumb|[[Þjóðminjasafn Liechtenstein]].]] Vegna smæðar sinnar hefur Liechtenstein orðið fyrir menningaráhrifum frá nágrannalöndunum, einkum öðrum þýskumælandi héruðum eins og Austurríki, Baden-Würtemberg, Bæjaralandi, Sviss og sérstaklega [[Týról]] og [[Voralberg]]. [[Sögufélag furstadæmisins Liechtenstein]] leikur stórt hlutverk við varðveislu sögu og menningar landsins.<ref>{{vefheimild|url=https://historischerverein.li/verein|titill=Der Verein|vefsíða=Historische Verein für das Fürstentum Liechtenstein|skoðað=7.8.2022}}</ref> Listasafnið [[Kunstmuseum Liechtenstein]] er stærsta safn landsins. Það er alþjóðlegt safn með nútímalist og samtímalist sem á nokkuð safn þekktra verka. Byggingin er eftir svissnesku arkitekana Morger, Degelo og Kerez og er ein þekktasta byggingin í Vaduz. Hún var vígð í nóvember 2000 og myndar svartan kassa úr litaðri steypu og svörtu basalti. Safnið er jafnframt þjóðlistasafn Liechtenstein. Helstu verkin úr einkalistasafni furstans af Liechtenstein, sem er eitt af merkustu listasöfnum heims, eru til sýnis í [[Liechtenstein-safn]]i í Vínarborg.<ref>{{vefheimild|url=https://www.liechtensteincollections.at/en/history/history-of-the-family-and-the-collections|titill=History of the family and the collections|vefsíða=Liechtenstein: The Princely Collections|skoðað=7.8.2022}}</ref> Önnur mikilvæg söfn eru [[Þjóðminjasafn Liechtenstein]] (''Liechtensteinisches Landesmuseum'') með fasta sýningu sem fjallar um sögu landsins, auk sérsýninga. Í landinu eru líka frímerkjasafn, skíðasafn og safn sem sýnir sveitalíf fyrir 500 árum. [[Landsbókasafn Liechtenstein]] er [[skylduskil]]asafn fyrir allar bækur sem gefnar eru út í landinu. Frægustu sögulegu byggingar landsins eru [[Vaduz-kastali]], [[Gutenberg-kastali]], Rauða húsið og rústir [[Schellenberg]]. Á þjóðhátíðardegi Liechtenstein er öllum borgurum landsins boðið í kastala þjóðhöfðingjans. Stór hluti íbúa tekur þátt í hátíðarhöldunum þar sem ræður eru fluttar og boðið upp á bjór.<ref name="Letzing">{{Cite web |last=Letzing |first=John |date=16 April 2014 |title=Liechtenstein Gets Even Smaller |url=https://www.wsj.com/articles/liechtenstein-gets-even-smaller-1397700444 |access-date=21 June 2018 |website=The Wall Street Journal}}</ref> Tónlist og leiklist eru mikilvægur hluti af menningu landsins. Mörg tónlistarfélög starfa þar, eins og [[Liechtenstein Musical Company]], árlegir gítardagar og [[Josef Gabriel Rheinberger]]-félagið. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=416802&pageSelected=5&lang=0 ''Furstadæmið Liechtenstein''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Fríverslunarsamtök Evrópu}} [[Flokkur:Liechtenstein]] [[Flokkur:Furstadæmi]] [[Flokkur:Örríki]] hgrru151mcgi7g3pbudvfxekuijsnhv 1764137 1764136 2022-08-08T16:05:10Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Land| |nafn = Furstadæmið Liechtenstein |nafn_á_frummáli = Fürstentum Liechtenstein {{mál|de}} |fáni = Flag of Liechtenstein.svg |skjaldarmerki = Staatswappen-Liechtensteins.svg |nafn_í_eignarfalli = Liechtenstein |kjörorð = Für Gott, Fürst und Vaterland |kjörorð_tungumál = þýska |kjörorð_þýðing = Fyrir guð, fursta og föðurland |þjóðsöngur = [[Oben am jungen Rhein]] |staðsetningarkort = Europe location LIE.png |höfuðborg = [[Vaduz]] |tungumál = [[Þýska]] |stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]] |titill_leiðtoga1 = [[Fursti Liechtenstein|Fursti]] |nafn_leiðtoga1 = [[Hans-Adam 2.]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Liechtenstein|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga2 = [[Daniel Risch]] |staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |atburðir = |dagsetningar = [[180]] |flatarmál = 160 |stærðarsæti = 215 |hlutfall_vatns = 2,7 |mannfjöldasæti = 211 |fólksfjöldi = 38.869 |mannfjöldaár = 2020 |íbúar_á_ferkílómetra = 232 |VLF_ár = 2013 |VLF_sæti = 149 |VLF = 5,3 |VLF_á_mann = 98.432 |VLF_á_mann_sæti = 3 |VÞL_ár = 2019 |VÞL = {{hækkun}} 0.919 |VÞL_sæti = 19 |gjaldmiðill = [[Svissneskur franki]] (CHF) |tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 á sumrin) |tld = li |símakóði = 423 }} '''Furstadæmið Liechtenstein''' ([[þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'') er fjalllent [[smáríki]] í [[mið-Evrópa|mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]] og opinbert tungumál er [[þýska]]. == Heiti == Liechtenstein merkir „bjartur steinn“. Landið dregur nafn sitt af [[Liechtenstein-kastali|Liechtenstein-kastala]] í Austurríki sem er ættaróðal [[Liechtenstein-ætt]]ar. Ættin hefur ríkt yfir furstadæminu frá því á 13. öld. [[Mynd:Liechtenstein - Location Map (2013) - LIE - UNOCHA.svg|thumb|Staðsetning og kort.]] == Saga == Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt. Liechtenstein gerði varnarbandalag við Austurríki 1852-1918. Síðar tengdist Liechtenstein Sviss með viðskiptasambandi. Svissneskur franki er gjaldmiðill landsins og tollur og póstþjónusta eru sameiginleg þó Liechtenstein gefi út eigin frímerki. Liechtenstein gekk í [[EFTA]] árið 1991. Liechtenstein er eitt tækni- og iðnvæddasta ríki heims og meðaltekjur með þeim allra hæstu í heimi. == Landfræði == Upp í hæðum [[Alpafjöll|Alpanna]] eru beitilönd og á Rínarsléttunni er stundaður [[landbúnaður]]. == Stjórnmál == Liechtenstein er þingbundið [[furstadæmi]]. Núverandi fursti er [[Hans-Adam II]] sem ríkt hefur síðan 1989. Á þingi landsins starfa 25 þingmenn sem eru kosnir á fjögurra ára fresti. Furstinn tilnefnir forsætisráðherrann að tillögu þingsins. == Efnahagslíf == [[File:Vaduz Zentrum.jpg|thumb|Horft í suður í átt að miðbæ Vaduz.]] Þrátt fyrir takmarkaðar náttúruauðlindir er Liechtenstein eitt af fáum löndum heims með fleiri skráð fyrirtæki en íbúa. Þetta stafar af því að landið var til skamms tíma vinsælt [[skattaskjól]].<ref>{{Cite news |title=Billionaire Tax Haven Liechtenstein Loses on Bank Reforms |url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2013-05-02/billionaire-tax-haven-liechtenstein-loses-on-bank-reforms |access-date=3 August 2017 |website=Bloomberg.com |date=2 May 2013}}</ref> Landið býr við frjálsan markaðsbúskap með þróaðan iðnað og fjármálageira. Lífsgæði íbúa eru sambærileg við það sem best gerist hjá stærri nágrönnum í Evrópu. Liechtenstein er í [[tollabandalag]]i með Sviss og notar [[svissneskur franki|svissneska franka]] sem gjaldmiðil. Landið flytur inn um 85% af orkunotkun sinni. Liechtenstein er aðili að [[evrópska efnahagssvæðið|evrópska efnahagssvæðinu]] í gegnum aðild sína að [[EFTA]] frá því í maí 1995. Stjórn Liechtenstein vinnur að því að samræma efnahagsstefnu sína stefnu Evrópusambandsins. Árið 2008 var atvinnuleysi í Liechtenstein 1,5%. Aðeins eitt sjúkrahús er í Liechtenstein, Liechtensteinisches Landesspital í Vaduz. Árið 2014 áætlaði [[CIA World Factbook]] að kaupmáttarjöfnuð verg landsframleiðsla væri 4,97 milljarðar dala. Árið 2009 var landsframleiðsla á mann áætluð 139.100 dalir, sú hæsta í heimi.<ref name="LiechCIA">{{Cite web |title=Liechtenstein |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/liechtenstein/ |access-date=3 August 2017 |website=The World Factbook |publisher=Central Intelligence Agency}}</ref> Iðnfyrirtæki í Liechtenstein framleiða meðal annars rafeindatæki, textíl, mælitæki, málmtækni, aflvélar, festiskrúfur, reiknivélar, lyf og matvæli. Þekktast alþjóðlega fyrirtækið og stærsti vinnuveitandi Liechtenstein er tækjaframleiðandinn [[Hilti]] sem framleiðir bora, naglabyssur og fleira. Landbúnaður er stundaður víða í bæði Oberland og Unterland og Liechtenstein framleiðir hveiti, bygg, maís, kartöflur, mjólkurvörur, kjöt og vín. == Íbúar == Íbúar Liechtenstein voru 39.315 31. desember 2021<ref>{{cite web|url=https://www.statistikportal.li/de/themen/bevoelkerung/bevoelkerungsstand|title=Bevölkerungsstand: Bevölkerungsstand per 31. Dezember 2021|language=de|publisher=Amt für Statistik Fürstentum Liechtenstein|access-date=22 July 2022}}</ref> svo landið er fjórða fámennasta land Evrópu, á eftir [[Vatíkanið|Vatíkaninu]], [[San Marínó]] og [[Mónakó]]. Íbúar tala aðallega [[þýska|þýsku]], þótt einn þriðji sé aðfluttur, aðallega frá Þýskalandi, Austurríki og þýskumælandi kantónum Sviss. Hluti íbúa er frá öðrum kantónum Sviss, Ítalíu og [[Tyrkland]]i. Erlent vinnuafl er 2/3 af mannafla í landinu.<ref>{{Cite web |title=WT/TPR/S/280 • Switzerland and Liechtenstein |url=http://www.wto.org/english/tratop_e/tpr_e/s280_sum_e.pdf |access-date=26 January 2015 |publisher=WTO}}</ref> Lífslíkur í Liechtenstein eru 82 ár (84,8 hjá konum og 79,8 hjá körlum). Ungbarnadauði er 4,2 andlát á 1.000 fæðingar miðað við árið 2018. == Menning == [[File:KML HAF aussen vom Staedtle Barbara Buehler.jpg|thumb|[[Kunstmuseum Liechtenstein]].]] [[File:Liechtensteinisches Landesmuseum, 2014.JPG|thumb|[[Þjóðminjasafn Liechtenstein]].]] Vegna smæðar sinnar hefur Liechtenstein orðið fyrir menningaráhrifum frá nágrannalöndunum, einkum öðrum þýskumælandi héruðum eins og Austurríki, Baden-Würtemberg, Bæjaralandi, Sviss og sérstaklega [[Týról]] og [[Voralberg]]. [[Sögufélag furstadæmisins Liechtenstein]] leikur stórt hlutverk við varðveislu sögu og menningar landsins.<ref>{{vefheimild|url=https://historischerverein.li/verein|titill=Der Verein|vefsíða=Historische Verein für das Fürstentum Liechtenstein|skoðað=7.8.2022}}</ref> Listasafnið [[Kunstmuseum Liechtenstein]] er stærsta safn landsins. Það er alþjóðlegt safn með nútímalist og samtímalist sem á nokkuð safn þekktra verka. Byggingin er eftir svissnesku arkitekana Morger, Degelo og Kerez og er ein þekktasta byggingin í Vaduz. Hún var vígð í nóvember 2000 og myndar svartan kassa úr litaðri steypu og svörtu basalti. Safnið er jafnframt þjóðlistasafn Liechtenstein. Helstu verkin úr einkalistasafni furstans af Liechtenstein, sem er eitt af merkustu listasöfnum heims, eru til sýnis í [[Liechtenstein-safn]]i í Vínarborg.<ref>{{vefheimild|url=https://www.liechtensteincollections.at/en/history/history-of-the-family-and-the-collections|titill=History of the family and the collections|vefsíða=Liechtenstein: The Princely Collections|skoðað=7.8.2022}}</ref> Önnur mikilvæg söfn eru [[Þjóðminjasafn Liechtenstein]] (''Liechtensteinisches Landesmuseum'') með fasta sýningu sem fjallar um sögu landsins, auk sérsýninga. Í landinu eru líka frímerkjasafn, skíðasafn og safn sem sýnir sveitalíf fyrir 500 árum. [[Landsbókasafn Liechtenstein]] er [[skylduskil]]asafn fyrir allar bækur sem gefnar eru út í landinu. Frægustu sögulegu byggingar landsins eru [[Vaduz-kastali]], [[Gutenberg-kastali]], Rauða húsið og rústir [[Schellenberg]]. Á þjóðhátíðardegi Liechtenstein er öllum borgurum landsins boðið í kastala þjóðhöfðingjans. Stór hluti íbúa tekur þátt í hátíðarhöldunum þar sem ræður eru fluttar og boðið upp á bjór.<ref name="Letzing">{{Cite web |last=Letzing |first=John |date=16 April 2014 |title=Liechtenstein Gets Even Smaller |url=https://www.wsj.com/articles/liechtenstein-gets-even-smaller-1397700444 |access-date=21 June 2018 |website=The Wall Street Journal}}</ref> Tónlist og leiklist eru mikilvægur hluti af menningu landsins. Mörg tónlistarfélög starfa þar, eins og [[Liechtenstein Musical Company]], árlegir gítardagar og [[Josef Gabriel Rheinberger]]-félagið. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=416802&pageSelected=5&lang=0 ''Furstadæmið Liechtenstein''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Fríverslunarsamtök Evrópu}} [[Flokkur:Liechtenstein]] [[Flokkur:Furstadæmi]] [[Flokkur:Örríki]] pzz1ky83bek16oyrtw40cvke38pmtyv 1764138 1764137 2022-08-08T16:09:23Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Land| |nafn = Furstadæmið Liechtenstein |nafn_á_frummáli = Fürstentum Liechtenstein {{mál|de}} |fáni = Flag of Liechtenstein.svg |skjaldarmerki = Staatswappen-Liechtensteins.svg |nafn_í_eignarfalli = Liechtenstein |kjörorð = Für Gott, Fürst und Vaterland |kjörorð_tungumál = þýska |kjörorð_þýðing = Fyrir guð, fursta og föðurland |þjóðsöngur = [[Oben am jungen Rhein]] |staðsetningarkort = Europe-Liechtenstein.svg |höfuðborg = [[Vaduz]] |tungumál = [[Þýska]] |stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]] |titill_leiðtoga1 = [[Fursti Liechtenstein|Fursti]] |nafn_leiðtoga1 = [[Hans-Adam 2.]] |titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Liechtenstein|Forsætisráðherra]] |nafn_leiðtoga2 = [[Daniel Risch]] |staða = [[Sjálfstæði]] |atburður1 = Sameining Vaduz og [[Schellenberg]] |dagsetning1 = 23. janúar 1719 |atburður2 = [[Pressburg-sáttmálinn]] |dagsetning2 = 12. júlí 1806 |atburður3 = Úrsögn úr [[Þýska ríkjasambandið|Þýska ríkjasambandinu]] |dagsetning3 = 23. ágúst 1866 |flatarmál = 160 |stærðarsæti = 190 |hlutfall_vatns = 2,7 |mannfjöldasæti = 211 |fólksfjöldi = 38.869 |mannfjöldaár = 2020 |íbúar_á_ferkílómetra = 232 |VLF_ár = 2013 |VLF_sæti = 149 |VLF = 5,3 |VLF_á_mann = 98.432 |VLF_á_mann_sæti = 3 |VÞL_ár = 2019 |VÞL = {{hækkun}} 0.919 |VÞL_sæti = 19 |gjaldmiðill = [[Svissneskur franki]] (CHF) |tímabelti = [[UTC]]+1 (+2 á sumrin) |tld = li |símakóði = 423 }} '''Furstadæmið Liechtenstein''' ([[þýska]]: ''Fürstentum Liechtenstein'') er fjalllent [[smáríki]] í [[mið-Evrópa|mið-Evrópu]], á milli [[Sviss]] og [[Austurríki]]s. Landið er aðeins 160 ferkílómetrar að stærð. Höfuðborg Liechtenstein heitir [[Vaduz]] og opinbert tungumál er [[þýska]]. == Heiti == Liechtenstein merkir „bjartur steinn“. Landið dregur nafn sitt af [[Liechtenstein-kastali|Liechtenstein-kastala]] í Austurríki sem er ættaróðal [[Liechtenstein-ætt]]ar. Ættin hefur ríkt yfir furstadæminu frá því á 13. öld. [[Mynd:Liechtenstein - Location Map (2013) - LIE - UNOCHA.svg|thumb|Staðsetning og kort.]] == Saga == Liechtenstein var stofnað [[1342]] sem greifadæmi. Það fékk nafn sitt árið [[1719]]. Á 18. og 19. öld var landið sjálfstætt konungsríki í hinu heilaga, rómverska keisaradæmi og tengt Habsborgurum í Austurríki efnahagslega. Árið 1984 voru samþykkt lög sem veittu konum kosningarétt. Liechtenstein gerði varnarbandalag við Austurríki 1852-1918. Síðar tengdist Liechtenstein Sviss með viðskiptasambandi. Svissneskur franki er gjaldmiðill landsins og tollur og póstþjónusta eru sameiginleg þó Liechtenstein gefi út eigin frímerki. Liechtenstein gekk í [[EFTA]] árið 1991. Liechtenstein er eitt tækni- og iðnvæddasta ríki heims og meðaltekjur með þeim allra hæstu í heimi. == Landfræði == Upp í hæðum [[Alpafjöll|Alpanna]] eru beitilönd og á Rínarsléttunni er stundaður [[landbúnaður]]. == Stjórnmál == Liechtenstein er þingbundið [[furstadæmi]]. Núverandi fursti er [[Hans-Adam II]] sem ríkt hefur síðan 1989. Á þingi landsins starfa 25 þingmenn sem eru kosnir á fjögurra ára fresti. Furstinn tilnefnir forsætisráðherrann að tillögu þingsins. == Efnahagslíf == [[File:Vaduz Zentrum.jpg|thumb|Horft í suður í átt að miðbæ Vaduz.]] Þrátt fyrir takmarkaðar náttúruauðlindir er Liechtenstein eitt af fáum löndum heims með fleiri skráð fyrirtæki en íbúa. Þetta stafar af því að landið var til skamms tíma vinsælt [[skattaskjól]].<ref>{{Cite news |title=Billionaire Tax Haven Liechtenstein Loses on Bank Reforms |url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2013-05-02/billionaire-tax-haven-liechtenstein-loses-on-bank-reforms |access-date=3 August 2017 |website=Bloomberg.com |date=2 May 2013}}</ref> Landið býr við frjálsan markaðsbúskap með þróaðan iðnað og fjármálageira. Lífsgæði íbúa eru sambærileg við það sem best gerist hjá stærri nágrönnum í Evrópu. Liechtenstein er í [[tollabandalag]]i með Sviss og notar [[svissneskur franki|svissneska franka]] sem gjaldmiðil. Landið flytur inn um 85% af orkunotkun sinni. Liechtenstein er aðili að [[evrópska efnahagssvæðið|evrópska efnahagssvæðinu]] í gegnum aðild sína að [[EFTA]] frá því í maí 1995. Stjórn Liechtenstein vinnur að því að samræma efnahagsstefnu sína stefnu Evrópusambandsins. Árið 2008 var atvinnuleysi í Liechtenstein 1,5%. Aðeins eitt sjúkrahús er í Liechtenstein, Liechtensteinisches Landesspital í Vaduz. Árið 2014 áætlaði [[CIA World Factbook]] að kaupmáttarjöfnuð verg landsframleiðsla væri 4,97 milljarðar dala. Árið 2009 var landsframleiðsla á mann áætluð 139.100 dalir, sú hæsta í heimi.<ref name="LiechCIA">{{Cite web |title=Liechtenstein |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/liechtenstein/ |access-date=3 August 2017 |website=The World Factbook |publisher=Central Intelligence Agency}}</ref> Iðnfyrirtæki í Liechtenstein framleiða meðal annars rafeindatæki, textíl, mælitæki, málmtækni, aflvélar, festiskrúfur, reiknivélar, lyf og matvæli. Þekktast alþjóðlega fyrirtækið og stærsti vinnuveitandi Liechtenstein er tækjaframleiðandinn [[Hilti]] sem framleiðir bora, naglabyssur og fleira. Landbúnaður er stundaður víða í bæði Oberland og Unterland og Liechtenstein framleiðir hveiti, bygg, maís, kartöflur, mjólkurvörur, kjöt og vín. == Íbúar == Íbúar Liechtenstein voru 39.315 31. desember 2021<ref>{{cite web|url=https://www.statistikportal.li/de/themen/bevoelkerung/bevoelkerungsstand|title=Bevölkerungsstand: Bevölkerungsstand per 31. Dezember 2021|language=de|publisher=Amt für Statistik Fürstentum Liechtenstein|access-date=22 July 2022}}</ref> svo landið er fjórða fámennasta land Evrópu, á eftir [[Vatíkanið|Vatíkaninu]], [[San Marínó]] og [[Mónakó]]. Íbúar tala aðallega [[þýska|þýsku]], þótt einn þriðji sé aðfluttur, aðallega frá Þýskalandi, Austurríki og þýskumælandi kantónum Sviss. Hluti íbúa er frá öðrum kantónum Sviss, Ítalíu og [[Tyrkland]]i. Erlent vinnuafl er 2/3 af mannafla í landinu.<ref>{{Cite web |title=WT/TPR/S/280 • Switzerland and Liechtenstein |url=http://www.wto.org/english/tratop_e/tpr_e/s280_sum_e.pdf |access-date=26 January 2015 |publisher=WTO}}</ref> Lífslíkur í Liechtenstein eru 82 ár (84,8 hjá konum og 79,8 hjá körlum). Ungbarnadauði er 4,2 andlát á 1.000 fæðingar miðað við árið 2018. == Menning == [[File:KML HAF aussen vom Staedtle Barbara Buehler.jpg|thumb|[[Kunstmuseum Liechtenstein]].]] [[File:Liechtensteinisches Landesmuseum, 2014.JPG|thumb|[[Þjóðminjasafn Liechtenstein]].]] Vegna smæðar sinnar hefur Liechtenstein orðið fyrir menningaráhrifum frá nágrannalöndunum, einkum öðrum þýskumælandi héruðum eins og Austurríki, Baden-Würtemberg, Bæjaralandi, Sviss og sérstaklega [[Týról]] og [[Voralberg]]. [[Sögufélag furstadæmisins Liechtenstein]] leikur stórt hlutverk við varðveislu sögu og menningar landsins.<ref>{{vefheimild|url=https://historischerverein.li/verein|titill=Der Verein|vefsíða=Historische Verein für das Fürstentum Liechtenstein|skoðað=7.8.2022}}</ref> Listasafnið [[Kunstmuseum Liechtenstein]] er stærsta safn landsins. Það er alþjóðlegt safn með nútímalist og samtímalist sem á nokkuð safn þekktra verka. Byggingin er eftir svissnesku arkitekana Morger, Degelo og Kerez og er ein þekktasta byggingin í Vaduz. Hún var vígð í nóvember 2000 og myndar svartan kassa úr litaðri steypu og svörtu basalti. Safnið er jafnframt þjóðlistasafn Liechtenstein. Helstu verkin úr einkalistasafni furstans af Liechtenstein, sem er eitt af merkustu listasöfnum heims, eru til sýnis í [[Liechtenstein-safn]]i í Vínarborg.<ref>{{vefheimild|url=https://www.liechtensteincollections.at/en/history/history-of-the-family-and-the-collections|titill=History of the family and the collections|vefsíða=Liechtenstein: The Princely Collections|skoðað=7.8.2022}}</ref> Önnur mikilvæg söfn eru [[Þjóðminjasafn Liechtenstein]] (''Liechtensteinisches Landesmuseum'') með fasta sýningu sem fjallar um sögu landsins, auk sérsýninga. Í landinu eru líka frímerkjasafn, skíðasafn og safn sem sýnir sveitalíf fyrir 500 árum. [[Landsbókasafn Liechtenstein]] er [[skylduskil]]asafn fyrir allar bækur sem gefnar eru út í landinu. Frægustu sögulegu byggingar landsins eru [[Vaduz-kastali]], [[Gutenberg-kastali]], Rauða húsið og rústir [[Schellenberg]]. Á þjóðhátíðardegi Liechtenstein er öllum borgurum landsins boðið í kastala þjóðhöfðingjans. Stór hluti íbúa tekur þátt í hátíðarhöldunum þar sem ræður eru fluttar og boðið upp á bjór.<ref name="Letzing">{{Cite web |last=Letzing |first=John |date=16 April 2014 |title=Liechtenstein Gets Even Smaller |url=https://www.wsj.com/articles/liechtenstein-gets-even-smaller-1397700444 |access-date=21 June 2018 |website=The Wall Street Journal}}</ref> Tónlist og leiklist eru mikilvægur hluti af menningu landsins. Mörg tónlistarfélög starfa þar, eins og [[Liechtenstein Musical Company]], árlegir gítardagar og [[Josef Gabriel Rheinberger]]-félagið. == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=416802&pageSelected=5&lang=0 ''Furstadæmið Liechtenstein''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938] {{Stubbur|landafræði}} {{Evrópa}} {{Evrópuráðið}} {{Fríverslunarsamtök Evrópu}} [[Flokkur:Liechtenstein]] [[Flokkur:Furstadæmi]] [[Flokkur:Örríki]] gvc1ecddaa6hvmny0mwzbdr9ac9eb8b UMFÍ 0 21962 1764142 1763721 2022-08-08T19:30:10Z 89.160.148.97 /* Sambandsaðilar UMFÍ: */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga..jpg|thumb|Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga.]] '''Ungmennafélag Íslands''' er landssamband ungmennafélaga. Heiti þess er skammstafað UMFÍ. UMFÍ var stofnað 2.- 4. ágúst árið [[1907]]. Fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á [[Akureyri]] í ársbyrjun [[1906]]. Sambandsaðilar UMFÍ eru nú 26 talsins, sem skiptast í 21 íþróttahérað og fimm ungmennafélög með beina aðild. . Alls eru um 450 félög innan UMFÍ með rúmlega 270.000 félagsmenn. Formaður UMFÍ er Jóhann Steinar Ingimundarson. Framkvæmdastjóri er Auður Inga Þorsteinsdóttir. Markmið hreyfingarinnar er „Ræktun lýðs og lands“. Fáni UMFÍ er [[Hvítbláinn]]. Ungmennafélag Íslands stendur á hverju ári fyrir ýmsum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Sérstök áhersla er á ungmenni, jaðarhópa og eldri borgara. Stærsta verkefni UMFÍ er rekstur [https://www.umfi.is/verkefni/ungmennabudir/ Ungmennabúða á Laugarvatni]. UMFÍ hefur rekið ungmennabúðir frá árinu 2005 fyrir nemendur í 9. bekk úr öllum grunnskólum landsins. UMFÍ heldur á hverju ári Landsmót UMFÍ 50+ og [[Unglingalandsmót UMFÍ]], sem haldið er um [[Verslunarmannahelgi]], ráðstefnuna [https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Ungt fólk og lýðræði] með [http://www.umfi.is/single-post/2017/02/22/Viltu-kynna-%C3%BE%C3%A9r-ungmennar%C3%A1%C3%B0in-betur ungmennaráði UMFÍ] . [[Landsmót UMFÍ]] hafa verið haldin í meira en hundrað ár. Þau voru að jafnaði haldin þriðja til fjórða hvert ár, þó með nokkrum undantekningum. Síðasta eiginlega landsmótið sem haldið var með gamla laginu var haldið á Selfossi árið 2013. UMFÍ gefur út tímaritið [[Skinfaxi|Skinfaxa]], sem kemur út fjórum sinnum á ári auk Göngubókar UMFÍ. == Verkefni UMFÍ == === '''Unglingalandsmót UMFÍ''' === Unglingalandsmót UMFÍ eru vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega og ætíð um verslunarmannahelgina. Mótin eru haldin á mismunandi stöðum en í ár fer mótið fram á Egilsstöðum. Unglingalandsmótið er opið öllum á aldrinum 11 - 18 ára.  Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi eða ekki. [[Mynd:Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016..jpg|thumb|Keppt í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi 2016.]] Unglingalandsmót UMFÍ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum: # Unglingalandsmót UMFÍ á Dalvík 10.-12. júní 1992 # Unglingalandsmót UMFÍ á Blönduósi 14.-16. júlí 1995 # Unglingalandsmót UMFÍ í Grafarvogi 3.-5. júlí 1998 # Unglingalandsmót UMFÍ í Vesturbyggð og á Tálknafirði 4.-6. ágúst 2000 # Unglingalandsmót UMFÍ í Stykkishólmi 2.-4. ágúst 2002 # Unglingalandsmót UMFÍ á Ísafirði 1.-3. ágúst 2003 # Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 30. júlí - 1. ágúst 2004 # Unglingalandsmót UMFÍ í Vík 29.-31.júlí 2005 # Unglingalandsmót UMFÍ á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu 4.-6. ágúst 2006 # Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 3.-5. ágúst 2007 # Unglingalandsmót UMFÍ Í Þorlákshöfn 1.-3. ágúst 2008 # Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2009 # Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2010 # Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2011 # Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2012 # Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 2013 # Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki 2014 # Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 2015 # Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi 2016 # Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum 2017 # Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018 # Unglingalandsmót UMFÍ í Höfn á Hornafirði 2019 # Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2022 eftir að mótið hafði fallið niður 2020 og 2021 vegna covid. === Landsmót UMFÍ 50+ === [[Mynd:Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016..jpg|thumb|Keppendur í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016.]] Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman.  Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu og eldri. Landsmót UMFÍ 50+ var fyrst haldið árið 2011 á Hvammstanga. Það hefur verið haldið á hverju ári síðan þá. Landsmót UMFÍ 50+ hafa verið haldin á eftirtöldum stöðum: # Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga 2011 # Landsmót UMFÍ 50+ í Mosfellsbæ 2012 # Landsmót UMFÍ 50+Vík í Mýrdal 2013 # Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík 2014 # Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi 2015 # Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016 # Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði 2017 # Landsmót UMFÍ 50+ á Sauðárkróki 2018 # Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019 # Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi 2022 eftir að mótið hafði fallið niður 2020 og 2021 vegna covid. === Ungt fólk og lýðræði === [[Mynd:Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016..jpg|thumb|Geðheilbrigðismál ungs fólks voru aðalefni ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði árið 2016.]] Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði leggur áherslu á að efla lýðræðislega þátttöku ungs fólks í leik og starfi. Þar er lögð áhersla á að einstaklingar geti styrkt sjálfsmynd sína og tekið upplýstar ákvarðandir um eigið líf og lífsstíl. Ráðstefnan hefur verið haldin árlega frá árinu 2009 og hefur því fest sig í sessi á meðal mikilvægustu viðburða fyrir ungt fólk á Íslandi. '''2009 '''- Ungt fólk og lýðræði - Akureyri.  '''2010 '''- Lýðræði og mannréttindi - Dalabyggð.  '''2011 '''- Ungt fólk og fjölmiðlar - Hveragerði.  '''2012 '''- Fjölmiðlar og mannréttindi - Hvolsvöllur.  '''2013 '''- Þátttaka ungs fólks í skipulagsmálum sveitarfélaga - Egilsstaðir.  '''2014 '''- Stjórnsýslan og við - áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna - Ísafjörður. '''2015 '''- Margur verður af aurum api - réttindi og skyldur ungs fólks á vinnumarkaði - Stykkishólmur.  '''2016 '''- Niður með grímuna - geðheilbrigði ungmenna á Íslandi – Selfoss. === Hreyfivika UMFÍ === [[Mynd:Hreyfivika UMFÍ.jpg|thumb|Börn við setningu Hreyfiviku UMFÍ.]] Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Hér á landi kallast herferðin Hreyfivika UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Rannsóknir sýna að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu hreyfir sig reglulega. UMFÍ tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sína uppáhaldshreyfingu og stunda hana reglu - lega eða að minnsta kosti í 30 mínútur daglega. == '''Sambandsaðilar UMFÍ:''' == HSB - Héraðssamband Bolungarvíkur HSH - Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu HSS - Héraðssamband Strandamanna HSV - Héraðssamband Vestfirðinga HSÞ - Héraðssamband Þingeyinga HHF - Héraðssambandið Hrafnaflóki HSK - Héraðssambandið Skarphéðinn ÍA- Íþróttabandalag Akraness ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar ÍBR- Íþróttabandalag Reykjavíkur UÍA - Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands UÍF - Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar USAH - Ungmennasamband Austur-Húnvetninga UMSB - Ungmennasamband Borgarfjarðar UDN - Ungmennasamband Dalamanna og N-Breiðfirðinga UMSE - Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSK - Ungmennasamband Kjalarnesþings UMSS - Ungmennasamband Skagafjarðar USVH - Ungmennasamband Vestur Húnvetninga USVS - Ungmennasamband Vestur Skaftafellssýslu USÚ - Ungmennasambandið Úlfljótur '''Félög með beina aðild''' '''Félög með beina aðild''' Keflavík íþrótta- og ungmennafélag UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur UMFN - Ungmennafélag Njarðvíkur UMFÞ - Ungmennafélagið Þróttur V - Ungmennafélagið Vesturhlíð ==Tenglar== * [http://www.umfi.is/ Vefsíða UMFÍ] * [https://www.facebook.com/ungmennafelag/ Facebook-síða UMFÍ] * [http://www.ungmennabudir.is/ Ungmenna- og tómstundabúðir UMFÍ að Laugum í Sælingsdal] * [[Unglingalandsmót UMFÍ]] {{stubbur}} {{UMFÍ}} {{S|1907}} ev4dqt1a57uslbu3i91wmsks9hitct5 Knarrarósviti 0 25412 1764183 1724710 2022-08-09T00:46:55Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Knarrarosviti.jpg|thumb|Knarrarósviti]] [[Mynd:Knarrarosviti 2020.jpg|thumb|Knarrarósviti 2020]] '''Knarrarósviti''' er 26 metra hár [[viti]] sem stendur við Knarrarós austan við [[Stokkseyri]]. Vitinn stendur á landi Baugsstaða og er svæðið kallað kampur. Vitinn er nefndur eftir ós sem er fyrir framan hann sem kallaður er Knarrarós. Hann var byggður árið [[1939]]. Höfundur er Axel Sveinsson, verkfræðingur. {{Stubbur|ísland|landafræði}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Samgöngur á Íslandi]] [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Sveitarfélagið Árborg]] i0xsoa4br2hlbjdkjdvi04ytkamaewn Lerki 0 31741 1764090 1736602 2022-08-08T12:56:58Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Lerki | image = Mélèze en Automne.JPG | image_width = 240px | image_caption = ''Larix decidua'' að hausti | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = ''[[Berfrævingar]]'' (''Pinophyta'') | classis = ''[[Barrtré]]'' (''Pinopsida'') | ordo = ''[[Pinales]]'' | familia = [[Þallarætt]] (''Pinaceae'') | genus = '''Lerki''' | genus_authority = [[Philip Miller|Miller]] | subdivision_ranks = Tegundir | subdivision = 12; sjá grein }} [[Mynd:Szyszka - panoramio.jpg|thumb|Lerkibarr.]] '''Lerki''' eða '''barrfellir''' er [[sumargræn jurt|sumargrænt]] [[barrtré]] sem vex einkum á [[norðurhvel]]i jarðar eða til fjalla á suðlægari slóðum. Lerki er mjög ráðandi í [[barrskógabelti|barrskógum]] [[Kanada]] og [[Rússland]]s. Lerki er ljóselskt tré og hefur það nokkra mótstöðu gegn skógareldum. <ref>[http://www.ruv.is/frett/lerki-og-hengibjork-til-varnar Lerki og hengibjörk til varnar ]Rúv. Skoðað 12. maí, 2016.</ref> ==Lerki á Íslandi== *'''[[Síberíulerki]]''' (''Larix sibirica'') hefur frá því snemma á [[20. öld]] verið notað til [[skógrækt]]ar á [[Ísland]]i. *'''[[Rússalerki]]''' (''Larix sukaczewii''), náskylt síberíulerki eða afbrigði af sömu tegund, hefur mestmegnis tekið við af því frá um 1980 en síberíulerkið er viðkvæmara fyrir íslensku loftslagi og sjúkdómum. <ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/727 Síberíulerki um aldargamalt á Íslandi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160429055213/http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/727 |date=2016-04-29 }} Skogur.is. Skoðað 12. maí, 2016</ref> Rússalerki er nú eitt algengasta skógræktartré á Íslandi og hefur náð yfir 20 metra hæð. *'''[[Evrópulerki]]''' (''Larix decidua'') Hefur einnig verið notað á Íslandi. Það vex í fjalllendi í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Aðrar lerkitegundir hafa verið reyndar með misjöfnum árangri. Blendingur af evrópulerki og rússalerki, ''Hrymur'', hefur verið þróaður hjá Skógrækt ríkisins. <ref>[http://www.skogur.is/media/fagradstefna/Thorarinn_og-Halldor.pdf Evrópulerki (Larix decidua). Kvæmatilraunir sem lagðar voru út áárunum 1996-1998] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160304225933/http://www.skogur.is/media/fagradstefna/Thorarinn_og-Halldor.pdf |date=2016-03-04 }} Skogur.is. Skoðað 12. maí, 2016</ref> Flestar ef ekki allar tegundirnar geta blandast innbyrðis.<ref name=ThePlantList>{{cite web |title=The Plant List - species in Larix |date=2013 |url=http://www.theplantlist.org/1.1/browse/G/Pinaceae/Larix/ |publisher=Royal Botanic Gardens, Kew |location = London }}</ref> == Tegundir == Um 10 til 14 tegundir eru í ættkvíslinni, en þær sem merktar eru með „*“ eru ekki allar viðurkenndar. === Evrasískar === * ''[[Larix decidua]]'' (''L. europaea''). '''[[Evrópulerki]]'''. Algengt í fjalllendi í Mið-Evrópu. * ''[[Larix sibirica]]'': '''Síberíulerki.''' * ''[[Larix gmelinii]]'' (''L. dahurica, L. olgensis''): '''Dáríulerki'''. * ''[[Larix kaempferi]]'' (''L. leptolepis''): '''Japanslerki'''. * ''[[Larix principis-rupprechtii]]''*. Fjalllendi í norður-Kína. * ''[[Larix potaninii]]''. Fjalllendi suðvestur-Kína. * ''[[Larix himalaica]]''*. Mið-[[Himalajafjöll]]. * ''[[Larix mastersiana]]''. Fjallendi í vestur-Kína. * ''[[Larix speciosa]]''*. Fjalllendi í suðvestur-Kína og norðaustur-[[Mjanmar]]. * ''[[Larix griffithii]]'' (''L. griffithiana''). Austur-Himalaja. === Norður-amerískar === * ''[[Larix laricina]]''. '''Mýrarlerki'''. Láglendi [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. * ''[[Larix lyallii]]''. '''Fjallalerki'''. Hátt til fjalla í norðvesturhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og suðvestur-[[Kanada]]. * ''[[Larix occidentalis]]''. '''Risalerki'''. Fjalllendi í norðvesturhluta Bandaríkjanna og suðvesturhluta Kanada, ekki þó eins hátt til hlíða og ''L. lyallii''. == Blendingar == Viðurkenndir blendingar eru:<ref name=ThePlantList/> * ''[[Larix × lubarskii]]'' [[Vladimir Sukachev|Sukaczev]] * ''[[Larix × maritima]]'' Sukaczev * ''[[Larix × polonica]]'' Racib. Einn af betur þekktum blendingum lerkis er [[Sifjalerki]] (''[[Larix × marschlinsii]]'') (syn. ''L. × eurolepis'', ógilt nafn), sem kom fram nokkurnveginn samtímis í Sviss og Skotlandi þegar ''L. decidua'' og ''L. kaempferi'' blönduðust þegar þeim var plantað saman, en nafnið er enn óstaðfest.<ref name=ThePlantList/> Að auki: * ''[[Larix x czekanowskii]]'' == Tilvísanir == <div class="references-small"><references/></div> == Tenglar == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1308216 ''Í lundi nýrra skóga''; grein í Morgunblaðinu 1956] * [http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/727 ''Síberíulerki um aldargamalt á Íslandi''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160429055213/http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/727 |date=2016-04-29 }} {{commonscat|Larix}} {{wikilífverur|Larix}} [[Flokkur:Lerki]] [[Flokkur:Barrtré]] [[Flokkur:Þallarætt]] {{Stubbur|líffræði}} pw4qftbybbicd1eq2s9qwnoelmynidf Dalatangi 0 36067 1764192 1611008 2022-08-09T01:12:59Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dalatangi.jpg|thumb|Dalatangi]] '''Dalatangi''' er ysta [[nes]] á [[Fjallgarður|fjallgarðinum]] Flatafjalli milli [[Seyðisfjörður|Seyðisfjarðar]] og [[Mjóifjörður|Mjóafjarðar]]. Þar rétt hjá eru sýslumörk [[Norður-Múlasýsla|Norður-]] og [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]]. Á Dalatanga var fyrst reistur [[viti]] árið [[1899]] og hefur þar verið mönnuð [[veðurathugunarstöð]] frá árinu [[1938]]. {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Fjarðabyggð]] [[Flokkur:Veðurathugunarstöðvar á Íslandi]] [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] gj2f5poxejzjesh5uazwf66kpg460xc Úkraínska 0 45593 1764224 1761494 2022-08-09T11:49:09Z 194.105.229.121 wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Pólland]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]| stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manna ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur verið ekki mikill í úkraínsku og að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínsku sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kýiv]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] kr9kh0o93qof5dq5p8ki4twcyposfgd 1764225 1764224 2022-08-09T11:52:39Z 194.105.229.121 /* Mállýskur */ wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Pólland]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]| stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manna ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur ekki verið mikill í úkraínsku og munur á milli mállýskna hefur minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínska sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kyjív]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] 3tf1vi0s0ch18eu3sfjv5d9ndg9gxku 1764226 1764225 2022-08-09T11:54:25Z 194.105.229.121 /* Greining */ wikitext text/x-wiki {{Tungumál| ættarlitur=Indóevrópskt| nafn=Úkraínska| nafn2=Українська мова Úkrajýnsjka mova| ríki=[[Úkraína]], [[Rússland]], [[Hvíta-Rússland]], [[Rúmenía]], [[Moldóva]], [[Kanada]], [[Pólland]], [[Ísrael]], [[Bandaríkin]], [[Kasakstan]], [[Brasilía]], [[Slóvakía]]| svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]| talendur=Uþb. 45.400.000| sæti=26| ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br /> &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Úkraínska'''| þjóð=[[Úkraína]]| stýrt af=[http://www1.nas.gov.ua/institutes/ium/Pages/default.aspx Úkraínsku Tungumála Stofnuninni]| iso1=uk| iso2=ukr| sil=UKR| }} '''Úkraínska''' (''украї́нська мо́ва''; með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''ukrayins'ka mova''; [[IPA]]: ''ukrɑˈjinʲsʲkɑ ˈmɔwɑ'') er slavneskt tungumál sem er talað í [[Úkraína|Úkraínu]] af 45,4 milljónum manna ([[2014]]) en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum. Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt stafróf|kýrillíska stafrófinu]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[rússneska]] og [[hvítrússneska]]. == Greining == Úkraínska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópsku málaættarinnar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[rússneska|rússnesku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]]. Nafnorð hafa 7 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall. Úkraínska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. == Útbreiðsla == ---- {| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center" |----- | valign="top" | [[Mynd:Ukrainian_in_the_world.svg|700px|Útbreiðsla úkraínsku]]<br /> |----- | valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn úkraínskumælandi heimur''</font><br /> <font SIZE=-2>Ljósbleikar: opinbert mál<br /> Vínrauður: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br /> |} == Mállýskur == Mállýskumunur hefur ekki verið mikill í úkraínsku og munur á milli mállýskna hefur minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú úkraínska sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Kíev|Kyjív]], [[Vinnytsia|Vínnytsja]] og Poltava. == Stafagerð == Úkraínska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]]. {| class="wikitable" |- cellpadding="5" align="center" ! Kýrillískur <br />bókstafur ! Skrifletur ! Akademísk <br />umritun ! [[IPA]] ! Umritun |- | А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || а /ɑ/ || /ɑ/ || A |- | Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || бе /bɛ/ || /b/ || B |- | В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] || ве /ʋɛ/ || /ʋ/, /w/ || V |- | Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] || ге /ɦɛ/ || /ɦ/ || R |- | Ґ ґ || || ґе /gɛ/ || /g/ || G |- | Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] || де /dɛ/ || /d/ || D |- | Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] || е /e/ || /ɛ/ || E |- | Є є || || є /je/ || /jɛ/, /ʲɛ/ || Je |- | Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || же /ʒɛ/ || /ʒ/ || Zj |- | З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || зе /zɛ/ || /z/ || Z |- | И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || и /ɪ/ || /ɪ/ || Y eða I |- | I і || || і /i/ || /i/ || Í |- | Ї ї || || ї /ji/ || /ji/, /jɪ/ || Jí |- | Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || йот /jɔt/ || /j/ || J |- | К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || ка /kɑ/ || /k/ || K |- | Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || ел /ɛl/ || /l/ || L |- | М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] || ем /ɛm/ || /m/ || M |- | Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || ен /ɛn/ || /n/ || N |- | О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || о /ɔ/ || /ɔ/ || O |- | П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || пе /pɛ/ || /p/ || P |- | Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || ер /ɛr/ || /r/ || R |- | С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || ес /ɛs/ || /s/ || S |- | Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || те /tɛ/ || /t/ || T |- | У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || у /u/ || /u/ || Ú |- | Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || еф /ɛf/ || /f/ || F |- | Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ха /xɑ/ || /x/ || Kh |- | Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || це /t͡sɛ/ || /t͡s/ || Ts |- | Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || че //t͡ʃɛ/ || //t͡ʃ/ || Tsj |- | Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || ша /ʃɑ/ || /ʃ/ || Sj |- | Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || ща /ʃt͡ʃɑ/ ||/ʃt͡ʃ/ || Sjtsj |- | Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || м’який знак <br />/mjɑˈkɪj znɑk/ || /ʲ/ || |- | Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ю /ju/ || /ju/, /ʲu/ || Jú |- | Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] || я /ja/ || /jɑ/, /ʲɑ/ || Ja |} Auk þess sem tugatáknið sem er notað úrfellingarmerki: |з'''<nowiki>'</nowiki>'''їзд|. == Tenglar == *[https://arnastofnun.is/is/umritunartafla-milli-ukrainsku-og-islensku Umritunartafla milli úkraínsku og íslensku - Árnastofnun.] {{InterWiki|code=uk}} * [http://ukrainskamova.at.ua/ Офіційний сайт Української мови]. Kennsluefni um úkraínsku. {{Wiktionary|úkraínska}} {{Stubbur|tungumál}} {{Slavnesk tungumál}} [[Flokkur:Slavnesk tungumál]] [[Flokkur:Úkraína]] f5e7ynkpiwkmq83zvnh37c9knw03qi6 Wikipedia:Lönd heimsins 4 51831 1764096 1764028 2022-08-08T14:32:47Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] gp0b9becfuczvs8l6lwzfwpawtq1qp7 1764098 1764096 2022-08-08T14:34:36Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] so2h3pw188rhzlgpx6jsigqew4jfj9v 1764101 1764098 2022-08-08T14:36:59Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || - |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] 6kholuy3i9hi86ge7om0oziowi3093e 1764104 1764101 2022-08-08T14:38:15Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] 1ix8lzro7uymuozpkklgfk0ln2ppmed 1764106 1764104 2022-08-08T14:45:04Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] 2c4dgn539y5s62iy5f4872o2aviuaoe 1764120 1764106 2022-08-08T15:10:46Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] nbcqfjcx80nffp0gtgxec938d3nhup4 1764130 1764120 2022-08-08T15:29:04Z Akigka 183 /* Mat */ wikitext text/x-wiki __NOTOC__ {{Lönd heimsins}}<!--Til að hlaða inn stílsniði, þarf að vera efst.--> <div style="margin:10px 0px 10px 0px;-moz-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);-webkit-box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);box-shadow:1px 1px 1px rgba(0, 0, 0, 0.1);background:#FFFFFF;padding:10px;" class="hp-header"> {|style="width:100%;" |style="vertical-align:middle;text-align:center;padding:15px;" class="hp-welkom"| <span style="color:#333333;font-size:2.4em;font-family:'Linux Libertine',Georgia, serif;font-variant:small-caps;line-height:100%;" class="hp-welkom-1">Lönd heimsins</span><br /> <span style="color:#333333;font-size:1.3em;font-family:'Linux Libertine','Times New Roman', serif;line-height:100%;" class="hp-welkom-2">þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu</span> | style="width:30%;vertical-align:middle;text-align:center;border-left:1px solid #cccccc;padding:15px;" class="hp-statistieken"| <span style="display:inline-block;text-align:left;"> Fjöldi greina: '''253''' </span> |} </div> Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar. {|style="width:100%;" | style="padding:10px;vertical-align:top;background:#e0e9e0;" | [[Mynd:Mobilne_grille_przed_stadionem_w_Ułan_Bator.JPG|250px|right|Mongólía]] <span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Bæta í ágúst</span><br /> '''[[Mongólía]]''' Vantar að bæta við texta og tilvísunum ... [[Skjaldarmerki Mongólíu]] - [[Forseti Mongólíu]] - [[Ukhnaagiin Khürelsükh]] - [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] - [[Tögrög]] ... {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px dotted #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Lönd eftir stöðu greinar</span> | style="padding:10px;vertical-align:top;" colspan="2" | |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#FAFAFA;" | style="background-color:#F9F9F0;border-top:5px solid;border-color:#999933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0875.svg|20px|]] Nokkuð ítarlegar (23) | style="background-color:#F0F0F9;border-top:5px solid;border-color:#333399;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0625.svg|20px|]] Með 4+ undirkafla (65) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#FFFFF8;padding:1em;" | [[Austurríki]] - '''[[Ástralía]]''' - [[Bandaríkin]] - [[Belgía]] - [[Bretland]] - [[Filippseyjar]] - '''[[Finnland]]''' - '''[[Frakkland]]''' - '''''[[Færeyjar]]''''' - [[Holland]] - [[Ísland]] - '''[[Ítalía]]''' - [[Kambódía]] - [[Kanada]] - [[Kasakstan]] - [[Lúxemborg]] - '''[[Malaví]]''' - '''[[Portúgal]]''' - [[Spánn]] - [[Sviss]] - [[Tékkland]] - '''[[Ungverjaland]]''' - [[Þýskaland]] | style="background-color:#F8F8FA;padding:1em;" | [[Afganistan]] - [[Alsír]] - [[Andorra]] - [[Benín]] - [[Brasilía]] - [[Búlgaría]] - [[Búrkína Fasó]] - [[Danmörk]] - ''[[England]]'' - [[Gabon]] - [[Georgía]] - ''[[Gíbraltar]]'' - ''[[Grænland]]'' - ''[[Guernsey]]'' - [[Gvatemala]] - [[Gvæjana]] - [[Haítí]] - ''[[Hong Kong]]'' - [[Írak]] - [[Írska lýðveldið]] - [[Ísrael]] - [[Japan]] - ''[[Jersey]]'' - [[Katar]] - [[Kosta Ríka]] - [[Kólumbía]] - [[Kúba]] - [[Kýpur]] - [[Laos]] - [[Liechtenstein]] - ''[[Makaó]]'' - [[Malí]] - [[Marshalleyjar]] - [[Marokkó]] - ''[[Mayotte]]'' - [[Máritanía]] - [[Máritíus]] - [[Mjanmar]] - [[Moldóva]] - [[Mongólía]] - [[Mósambík]] - [[Nepal]] - [[Nígería]] - [[Norður-Makedónía]] - [[Noregur]] - [[Papúa Nýja-Gínea]] - [[Pólland]] - ''[[Réunion]]'' - [[Rúanda]] - [[Sankti Lúsía]] - [[Sankti Vinsent og Grenadínur]] - [[Sádi-Arabía]] - [[Singapúr]] - ''[[Skotland]]'' - [[Slóvakía]] - [[Slóvenía]] - ''[[Svalbarði]]'' - [[Svartfjallaland]] - [[Svíþjóð]] - [[Tansanía]] - [[Tyrkland]] - [[Vatíkanið]] - [[Víetnam]] - ''[[Wales]]'' - ''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]'' |- | style="background-color:#F0F9F0;border-top:5px solid;border-color:#339933;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0375.svg|20px|]] Með 3 undirkafla (98) | style="background-color:#F9F0F4;border-top:5px solid;border-color:#993366;padding:3px 0.25em; width:25%;" | [[Mynd:Progress-0125.svg|20px|]] Með 2- undirkafla (67) |- style="vertical-align:top;" | | style="background-color:#F8FFF8;padding:1em;" | [[Albanía]] - [[Alþýðulýðveldið Kína]] - ''[[Angvilla]]'' - [[Argentína]] - ''[[Arúba]]'' - [[Austur-Tímor]] - [[Bahamaeyjar]] - ''[[Bandaríska Samóa]]'' - [[Barbados]] - [[Belís]] - ''[[Bermúda]]'' - [[Botsvana]] - ''[[Bresku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Djibútí]] - [[Dóminíska lýðveldið]] - [[Egyptaland]] - [[Ekvador]] - [[El Salvador]] - [[Esvatíní]] - ''[[Falklandseyjar]]'' - [[Fílabeinsströndin]] - ''[[Franska Gvæjana]]'' - [[Gana]] - [[Gínea]] - [[Gínea-Bissá]] - [[Grikkland]] - [[Grænhöfðaeyjar]] - ''[[Gvadelúpeyjar]]'' - ''[[Gvam]]'' - [[Hvíta-Rússland]] - [[Indónesía]] - [[Jamaíka]] - [[Jemen]] - ''[[Jólaeyja]]'' - [[Jórdanía]] - [[Kamerún]] - [[Kirgistan]] - ''[[Kosóvó]]'' - [[Kómoreyjar]] - [[Króatía]] - [[Lesótó]] - [[Lettland]] - [[Líbanon]] - [[Líbía]] - [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]] - [[Lýðveldið Kína]] - [[Lýðveldið Kongó]] - [[Madagaskar]] - [[Malasía]] - [[Maldívur]] - [[Mexíkó]] - [[Mið-Afríkulýðveldið]] - [[Miðbaugs-Gínea]] - [[Míkrónesía (ríki)]] - ''[[Montserrat]]'' - [[Mónakó]] - ''[[Mön (Írlandshafi)]]'' - [[Namibía]] - [[Níger]] - ''[[Norður-Írland]]'' - ''[[Norður-Kýpur]]'' - ''[[Norður-Maríanaeyjar]]'' - ''[[Norfolkeyja]]'' - [[Óman]] - [[Pakistan]] - ''[[Palestínuríki]]'' - [[Perú]] - ''[[Pitcairn]]'' - ''[[Púertó Ríkó]]'' - [[Rúmenía]] - [[Rússland]] - ''[[Saint-Barthélemy]]'' - ''[[Saint-Martin]]'' - [[Salómonseyjar]] - [[Sambía]] - [[Samóa]] - [[Sankti Kristófer og Nevis]] - [[Senegal]] - [[Seychelles-eyjar]] - [[Simbabve]] - ''[[Sint Maarten]]'' - ''[[Sómalíland]]'' - [[Suður-Afríka]] - [[Suður-Súdan]] - [[Súdan]] - [[Súrínam]] - [[Tadsíkistan]] - [[Taíland]] - [[Tonga]] - ''[[Tókelá]]'' - ''[[Transnistría]]'' - [[Túnis]] - [[Túrkmenistan]] - [[Túvalú]] - [[Úganda]] - [[Úkraína]] - [[Úrúgvæ]] - [[Úsbekistan]] | style="background-color:#FFF8FA;padding:1em;" | ''[[Abkasía]]'' - [[Angóla]] - [[Antígva og Barbúda]] - [[Armenía]] - ''[[Artsak-lýðveldið]]'' - [[Aserbaísjan]] - ''[[Álandseyjar]]'' - ''[[Bandarísku Jómfrúaeyjar]]'' - [[Bangladess]] - [[Barein]] - [[Bosnía og Hersegóvína]] - ''[[Bougainville]]'' - [[Bólivía]] - [[Brúnei]] - [[Búrúndí]] - [[Bútan]] - ''[[Cayman-eyjar]]'' - ''[[Cooks-eyjar]]'' - ''[[Curaçao]]'' - [[Dóminíka]] - [[Eistland]] - [[Eritrea]] - [[Eþíópía]] - [[Fídjí]] - ''[[Franska Pólýnesía]]'' - [[Gambía]] - [[Grenada]] - [[Hondúras]] - [[Indland]] - [[Íran]] - [[Kenía]] - [[Kíribatí]] - ''[[Kókoseyjar]]'' - [[Kúveit]] - [[Litháen]] - [[Líbería]] - [[Malta]] - ''[[Martinique]]'' - [[Naúrú]] - [[Niue]] - [[Níkaragva]] - [[Norður-Kórea]] - ''[[Nýja-Kaledónía]]'' - [[Nýja-Sjáland]] - [[Palaú]] - [[Panama]] - [[Paragvæ]] - ''[[Sahrawi-lýðveldið]]'' - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] - [[San Marínó]] - ''[[Sankti Helena]]'' - ''[[Sankti Pierre og Miquelon]]'' - [[Saó Tóme og Prinsípe]] - [[Serbía]] - [[Síerra Leóne]] - [[Síle]] - [[Sómalía]] - [[Srí Lanka]] - [[Suður-Kórea]] - ''[[Suður-Ossetía]]'' - [[Sýrland]] - [[Tjad]] - [[Tógó]] - [[Trínidad og Tóbagó]] - ''[[Turks- og Caicoseyjar]]'' - [[Vanúatú]] - [[Venesúela]] |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Landalistar</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | [[ISO-3166-1]] - [[Listi yfir fullvalda ríki]] - [[Lönd eftir stærð]] - [[Lönd eftir mannfjölda]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)]] - [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]] - [[Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða]] - [[Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða]] - [[Listi yfir landsnúmer]] - [[Hæð manna]] - [[Listi fjölmennustu eyja heims]] - [[Ungbarnadauði]] - ... |} == Mat == {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;border-bottom:1px solid #555555;background:#FAFAFA;" | style="padding:10px;vertical-align:top;" |<span style="font-size:2em;color:#555555;margin-left:15px;font-variant:small-caps;">Uppsetning</span> |} {|style="width:100%;border-top:solid #F0F0F0 2px;background:#F9F4E9;" | style="padding:1em;" | * ''Ig'' : Inngangur * '''Ht''' : Heiti * '''Sg''' : Saga * '''Lf''' : Landfræði (Náttúra, Veðurfar) * '''St''' : Stjórnmál (Stjórnsýslueiningar) | style="padding:1em;" | * '''Eh''' : Efnahagslíf (Innviðir, Samgöngur) * '''Íb''' : Íbúar (Tungumál, Trúarbrögð, Menntun) * '''Mg''' : Menning (Íþróttir) * '''Tv''' : Tilvísanir * '''Tg''' : Tenglar |- | style="padding:1em;" colspan="2" | {| class="wikitable" | style="background:lightblue;" | Óskoðað || style="background:yellow;" | Bæta við || style="background:orange;" | Lagfæra || style="background:lightgreen;" | Fullnægjandi |} |} {| class="wikitable" style="width:100%" | ! Nafn !! Ig !! Ht !! Sg !! Lf !! St !! Eh !! Íb !! Mg !! Tv !! Tg |- | [[Austurríki]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Liechtenstein]] || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Pólland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvakía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Slóvenía]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Tékkland]] || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Ungverjaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |- | [[Þýskaland]] || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:orange" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:lightgreen" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:yellow" | + || style="background:lightgreen" | + |} </div> [[Flokkur:Wikipedia:Samvinnuverkefni]] oqhc1gwr8zaiggyslep9a6yqsd2s575 Tímaröð Macintosh-tölva 0 53132 1764152 1762509 2022-08-08T21:49:15Z CommonsDelinker 1159 Skipti út Performa_6400.jpg fyrir [[Mynd:Macintosh_Performa_6400.jpg]] (eftir [[commons:User:CommonsDelinker|CommonsDelinker]] vegna þess að: [[:c:COM:FR|File renamed]]: [[:c:COM:FR#FR4|Criterion 4]] (harmonizing names of file set)). wikitext text/x-wiki Hér eru allar [[Macintosh]] tölvurnar frá [[Apple Inc.|Apple]] í þeirri röð sem að þær voru kynntar. {{Tímalína yfir Macintosh-tölvur}} ==Ágripstöflur== [[Image:Macintosh 128k transparency.png|100px|thumb|Macintosh 512K]] {| class="wikitable" !Ár !! Sett á markað !! Líkan !! Fjölskylda !! Hætt framleiðslu |- | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="2" |'''1984''' || style="width:100px" | [[24. janúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh 128K]] || style="width:110px" | [[Compact Macintosh|Compact]] || style="width:130px" | [[10. janúar]], [[1985]] |- | [[10. september]] || [[Macintosh 512K]] || style="width:110px" | Compact || [[14. apríl]], [[1986]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px" |'''1985''' || style="width:100px" | [[1. janúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh XL]] || style="width:110px" | Compact || style="width:130px" | [[1. ágúst]], [[1986]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="2" |'''1986''' || style="width:100px" | [[16. janúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh Plus]] || style="width:110px" | Compact || style="width:130px" | [[15. október]], [[1990]] |- | [[14. apríl]] || [[Macintosh 512Ke]] || Compact || [[1. október]], [[1987]] |}</onlyinclude> [[Image:MacII.jpg|100px|thumb|Macintosh II]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="2" |'''1987''' || style="width:100px" | [[3. febrúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh SE]] || style="width:110px" | Compact || style="width:130px" | [[1. ágúst]], [[1989]] |- | [[2. mars]] || [[Macintosh II]] || [[Macintosh II series|Mac II]] || [[15. janúar]], [[1990]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px" |'''1988''' || style="width:100px" | [[19. september]] || style="width:230px" | [[Macintosh IIx]] || style="width:110px" | Mac II || style="width:130px" | [[15. október]], [[1990]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="5" |'''1989''' || style="width:100px" | [[19. janúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh SE/30]] || style="width:110px" | Compact || style="width:130px" | [[21. október]], [[1991]] |- | [[7. mars]] || [[Macintosh IIcx]] || Mac II || [[11. mars]], [[1991]] |- | [[1. ágúst]] || [[Macintosh SE FDHD]] || Compact || [[15. október]], [[1990]] |- | rowspan="2" style="vertical-align:top" | [[20. september]] || [[Macintosh IIci]] || Mac II || [[20. febrúar]], [[1993]] |- | [[Macintosh Portable]] || [[Macintosh Portable|Portable]] || [[11. febrúar]], [[1991]] |} [[Image:Macintosh LC.jpg|100px|thumb|Macintosh LC]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="4" |'''1990''' || style="width:100px" | [[19. mars]] || style="width:230px" | [[Macintosh IIfx]] || style="width:110px" | Mac II || style="width:130px" | [[15. apríl]], [[1992]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="3" | [[15. október]] || [[Macintosh LC]] || [[Macintosh LC|LC]] || [[23. mars]], [[1992]] |- | [[Macintosh Classic]] || Compact || [[14. september]], [[1992]] |- | [[Macintosh IIsi]] || Mac II || [[15. mars]], [[1993]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="7" |'''1991''' || style="width:100px" | [[11. febrúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh Portable|Macintosh Portable (backlit screen)]] || style="width:110px" | Portable || style="width:130px" | [[21. október]], [[1991]] |- | rowspan="6" style="vertical-align:top" | [[21. október]] || [[Macintosh Classic II]] || Compact || [[13. september]], [[1993]] |- | [[Quadra 700]] || [[Macintosh Quadra|Quadra]] || [[15. mars]], [[1993]] |- | [[Quadra 900]] || Quadra || [[18. maí]], [[1992]] |- | [[PowerBook 100]] || [[PowerBook]] || [[3. ágúst]], [[1992]] |- | [[PowerBook 140]] || PowerBook || [[3. ágúst]], [[1992]] |- | [[PowerBook 170]] || PowerBook || [[19. október]], [[1992]] |} [[Image:Quadra 950 hero.jpg|100px|thumb|Quadra 950]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="9" |'''1992''' || style="width:100px" | [[23. mars]] || style="width:230px" | [[Macintosh LC II]] || style="width:110px" | LC || style="width:130px" | [[15. mars]], [[1993]] |- | [[18. maí]] || [[Quadra 950]] || Quadra || [[14. október]], [[1995]] |- | [[3. ágúst]] || [[PowerBook 145]] || PowerBook || [[7. júlí]], [[1993]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="6" | [[19. október]] || [[Macintosh IIvi]] || Mac II || [[10. febrúar]], [[1993]] |- | [[Macintosh IIvx]] || Mac II || [[10. október]], [[1993]] |- | [[PowerBook 160]] || PowerBook || [[16. ágúst]], [[1993]] |- | [[PowerBook 180]] || PowerBook || [[16. maí]], [[1994]] |- | [[PowerBook Duo 210]] || [[PowerBook Duo]] || [[21. október]], [[1993]] |- | [[PowerBook Duo 230]] || PowerBook Duo || [[27. júlí]], [[1994]] |} [[Image:Macintosh Color Classic.jpg|100px|thumb|Macintosh Color Classic]] [[Image:PowerBook 145b.jpg|100px|thumb|PowerBook 145b]] [[Image:Macintosh_quadra_605_warm.jpg|100px|thumb|Quadra 605]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="22" |'''1993''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="6" | [[10. febrúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh LC III|Macintosh LC III / III+]] || style="width:110px" | LC || style="width:130px" | [[14. febrúar]], [[1994]] |- | [[Macintosh Color Classic]] || Compact || [[16. maí]], [[1994]] |- | [[Quadra 610|Centris 610]] || [[Macintosh Centris|Centris]] || [[21. október]], [[1993]] |- | [[Quadra 650|Centris 650]] || Centris || [[21. október]], [[1993]] |- | [[Quadra 800]] || Quadra || [[14. mars]], [[1994]] |- | [[PowerBook 165c]] || PowerBook || [[13. desember]], [[1993]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[22. mars]] || [[Quadra 800|Workgroup Server 80]] || [[Apple Workgroup Server|Workgroup Server]] || [[17. október]], [[1995]] |- | [[Quadra 950|Workgroup Server 95]] || Workgroup Server || [[3. apríl]], [[1995]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[7. júní]] || [[PowerBook 145B]] || PowerBook || [[18. júlí]], [[1994]] |- | [[PowerBook 180c]] || PowerBook || [[14. mars]], [[1994]] |- | [[28. júní]] || [[Macintosh LC 520]] || LC || [[2. febrúar]], [[1994]] |- | [[26. júlí]] || [[Quadra 650|Workgroup Server 60]] || Workgroup Server || [[17. október]], [[1995]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[29. júlí]] || [[Quadra 660AV|Centris / Quadra 660AV]] || Centris / Quadra || [[12. september]], [[1994]] |- | [[Quadra 840AV]] || Quadra || [[18. júlí]], [[1994]] |- | [[16. ágúst]] || [[PowerBook 165]] || PowerBook || [[18. júlí]], [[1994]] |- | [[10. október]] || [[Macintosh Color Classic II]] || Compact || [[1. nóvember]], [[1995]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="6" | [[21. október]] || [[Macintosh TV]] || LC || [[1. febrúar]], [[1995]] |- | [[Quadra 605]] || Quadra || [[17. október]], [[1994]] |- | [[Quadra 610]] || Quadra || [[18. júlí]], [[1994]] |- | [[Quadra 650]] || Quadra || [[12. september]], [[1994]] |- | [[PowerBook Duo 250]] || PowerBook Duo || [[16. maí]], [[1994]] |- | [[PowerBook Duo 270c]] || PowerBook Duo || [[16. maí]], [[1994]] |} [[Image:Power Macintosh 6100-66.jpg|100px|thumb|Power Macintosh 6100]] [[Image:540c open.jpg|100px|thumb|PowerBook 540c]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="15" |'''1994''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="2" | [[2. febrúar]] || style="width:230px" | [[Macintosh LC 550]] || style="width:110px" | LC || style="width:130px" | [[23. mars]], [[1995]] |- | [[Macintosh LC 575]] || LC || [[3. apríl]], [[1995]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="3" | [[14. mars]] || [[Power Macintosh 6100]] || [[Power Macintosh]] || [[18. maí]], [[1996]] |- | [[Power Macintosh 7100]] || Power Macintosh || [[6. janúar]], [[1996]] |- | [[Power Macintosh 8100]] || Power Macintosh || [[14. ágúst]], [[1996]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="3" | [[26. apríl]] || [[Power Macintosh 6100|Workgroup Server 6150]] || Workgroup Server || [[1. október]], [[1995]] |- | [[Power Macintosh 8100|Workgroup Server 8150]] || Workgroup Server || [[26. febrúar]], [[1996]] |- | [[Workgroup Server 9150]] || Workgroup Server || [[26. febrúar]], [[1996]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="5" | [[16. maí]] || [[PowerBook 500|PowerBook 520/c]] || [[PowerBook 500]] || [[16. september]], [[1995]] |- | [[PowerBook 500|PowerBook 540/c]] || PowerBook 500 || [[16. ágúst]], [[1995]] |- | [[PowerBook 500|PowerBook 550]] || PowerBook 500 || [[1. apríl]], [[1996]] |- | [[PowerBook Duo|PowerBook Duo 280]] || PowerBook Duo || [[14. nóvember]], [[1994]] |- | [[PowerBook Duo|PowerBook Duo 280c]] || PowerBook Duo || [[1. janúar]], [[1996]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[18. júlí]] || [[Quadra 630]] || Quadra || [[17. apríl]], [[1995]] |- | [[PowerBook 150]] || PowerBook || [[14. október]], [[1995]] |} [[Image:Powermac9500.jpg|100px|thumb|Power Macintosh 9500]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="10" |'''1995''' || style="width:100px" | [[28. janúar]] || style="width:230px" | [[Power Macintosh 6200|Power Macintosh 6200 / 6300]] || style="width:110px" | Power Macintosh || style="width:130px" | [[17. október]], [[1996]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[3. apríl]] || [[Macintosh LC 580]] || LC || [[1. október]], [[1995]] |- | [[Power Macintosh 5200|Performa 5200]] || [[Macintosh Performa|Performa]] || [[1. október]], [[1996]] |- | [[19. júní]] || [[Power Macintosh 9500]] || Power Macintosh || [[17. febrúar]], [[1997]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="3" | [[7. ágúst]] || [[Power Macintosh 7200]] || Power Macintosh || [[1. apríl]], [[1996]] |- | [[Power Macintosh 7500]] || Power Macintosh || [[17. febrúar]], [[1997]] |- | [[Power Macintosh 8500]] || Power Macintosh || [[17. febrúar]], [[1997]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="3" | [[28. ágúst]] || [[PowerBook 190]] || PowerBook || [[1. september]], [[1996]] |- | [[PowerBook 5300]] || PowerBook || [[1. september]], [[1996]] |- | [[PowerBook Duo 2300c]] || PowerBook Duo || [[1. febrúar]], [[1997]] |} [[Image:Macintosh Performa 6400.jpg|100px|thumb|Performa 6400]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="12" |'''1996''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="2" | [[15. febrúar]] || style="width:230px" | [[Apple Network Server 500]] || style="width:110px" | [[Apple Network Server|Network Server]]|| style="width:130px" | [[1. apríl]], [[1997]] |- | [[Apple Network Server 700/150]] || Network Server || [[1. apríl]], [[1997]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[16. febrúar]] || [[Power Macintosh 7200|Workgroup Server 7250]] || Workgroup Server || [[21. apríl]], [[1997]] |- | [[Power Macintosh 8500|Workgroup Server 8550]] || Workgroup Server || [[21. apríl]], [[1997]] |- | [[10. mars]] || [[Power Macintosh 5260|Performa 5260 / 5300]] || Performa || [[1. apríl]], [[1997]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[1. apríl]] || [[Power Macintosh 5400|Performa 5400]] || Performa || [[17. febrúar]], [[1997]] |- | [[Power Macintosh 7600]] || Power Macintosh || [[1. október]], [[1997]] |- | [[16. október]] || [[Apple Network Server 700/200]] || Network Server || [[1. apríl]], [[1997]] |- | [[17. október]] || [[Power Macintosh 6360|Performa 6360]] || Performa || [[1. október]], [[1997]] |- | [[23. október]] || [[Power Macintosh 6400|Performa 6400]] || Performa || [[1. maí]], [[1997]] |- | [[15. nóvember]] || [[Power Macintosh 4400]] || Power Macintosh || [[11. október]], [[1997]] |- | [[20. nóvember]] || [[PowerBook 1400]] || PowerBook || [[6. maí]], [[1998]] |} [[Image:Powerbook3400.jpg|100px|thumb|PowerBook 3400]] [[Image:Twentieth Anniversary Macintosh.jpg|100px|thumb|Twentieth Anniversary Macintosh]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="13" |'''1997''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="6" | [[17. febrúar]] || style="width:230px" | [[Power Macintosh 5500]] || style="width:110px" | Power Macintosh || style="width:130px" | [[31. mars]], [[1998]] |- | [[Power Macintosh 6500]] || Power Macintosh || [[14. mars]], [[1998]] |- | [[Power Macintosh 7300]] || Power Macintosh || [[10. nóvember]], [[1997]] |- | [[Power Macintosh 8600]] || Power Macintosh || [[17. febrúar]], [[1998]] |- | [[Power Macintosh 9600]] || Power Macintosh || [[17. mars]], [[1998]] |- | [[PowerBook 3400]] || PowerBook || [[14. mars]], [[1998]] |- | [[20. mars]] || [[Twentieth Anniversary Macintosh]] || Power Macintosh || [[14. mars]], [[1998]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[21. apríl]] || [[Power Macintosh 7300|Workgroup Server 7350]] || Workgroup Server || [[2. mars]], [[1998]] |- | [[Power Macintosh 9600|Workgroup Server 9650]] || Workgroup Server || [[2. mars]], [[1998]] |- | [[8. maí]] || [[PowerBook 2400c]] || PowerBook || [[14. mars]], [[1998]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="3" | [[10. nóvember]] || [[Power Macintosh G3|Power Macintosh G3 desktop]] || Power Macintosh || [[5. janúar]] |- | [[Power Macintosh G3|Power Macintosh G3 minitower]] || Power Macintosh || [[5. janúar]], [[1999]] |- | [[PowerBook G3]] || [[PowerBook G3]] || [[14. mars]], [[1998]] |} [[Image:IMac Bondi Blue.jpg|100px|thumb|iMac G3]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="4" |'''1998''' || style="width:100px" | [[31. janúar]] || style="width:230px" | [[Power Macintosh G3|Power Macintosh G3 AIO]] || style="width:110px" | Power Macintosh || style="width:130px" | [[17. október]], [[1998]] |- | [[2. mars]] || [[Power Macintosh G3|Macintosh Server G3]] || [[Apple Workgroup Server|Macintosh Server]] || [[1. janúar]], [[1999]] |- | [[6. maí]] || [[PowerBook G3 series]] || [[PowerBook G3]] || [[10. maí]], [[1999]] |- | [[15. ágúst]] || [[iMac]] || [[iMac]] || [[10. maí]], [[1999]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="7" |'''1999''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="2" | [[5. janúar]] || style="width:230px" | [[Power Macintosh G3 (Blue & White)]] || style="width:110px" | Power Macintosh || style="width:130px" | [[13. október]], [[1999]] |- | [[Power Macintosh G3 (Blue & White)|Macintosh Server G3 (Blue & White)]] || Macintosh Server || [[31. ágúst]], [[1999]] |- | [[10. maí]] || [[PowerBook G3|PowerBook G3 ("Lombard")]] || PowerBook G3 || [[16. febrúar]], [[2000]] |- | [[21. júlí]] || [[iBook]] || [[iBook]] || [[13. september]], [[2000]] |- | [[31. ágúst]] || [[Apple Workgroup Server|Macintosh Server G4]] || Macintosh Server || [[19. júlí]], [[2000]] |- | [[5. október]] || [[iMac|iMac (slot loading)]] || iMac || [[7. janúar]], [[2002]] |- | [[13. október]] || [[Power Macintosh G4|Power Macintosh G4 Graphite]] || Power Macintosh || [[18. júlí]], [[2001]] |} [[Mynd:Apple PowerBook G3 500 Pismo-2763.jpg|thumb|100x100dp|"Pismo" PowerBook]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="3" |'''2000''' || style="width:100px" | [[16. febrúar]] || style="width:230px" | [[PowerBook G3|PowerBook ("Pismo")]] || style="width:110px" | PowerBook G3 || style="width:130px" | [[9. janúar]], [[2001]] |- | [[19. júlí]] || [[Power Macintosh G4 Cube]] || Power Macintosh || [[3. júlí]], [[2001]] |- | [[13. september]] || [[iBook|iBook (FireWire)]] || iBook || [[1. maí]], [[2001]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="4" |'''2001''' || style="width:100px" | janúar || style="width:230px" | [[PowerBook G4|PowerBook G4 Titanium]] || style="width:110px" | [[PowerBook G4]] || style="width:130px" | [[16. september]], [[2003]] |- | [[1. maí]] || [[iBook (white)]] || iBook || Október, [[2003]] |- | [[18. júlí]] || [[Power Macintosh G4|Power Macintosh G4 Quicksilver]] || Power Macintosh || [[13. ágúst]], [[2002]] |- | [[8. september]] || [[Apple Workgroup Server|Server G4 Quicksilver]] || Macintosh Server || [[14. maí]], [[2002]] |} [[Image:IMac.jpg|100px|thumb|iMac G4]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="7" |'''2002''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="2" | [[7. janúar]] || style="width:230px" | [[iMac|iMac G4 15"]] || style="width:110px" | iMac || style="width:130px" | [[31. ágúst]], [[2004]] |- | [[iBook|iBook (14")]] || iBook || [[22. október]], [[2003]] |- | [[29. apríl]] || [[eMac]] || [[eMac]] || [[5. júlí]], [[2006]] |- | [[14. maí]] || [[Xserve]] || [[Xserve]] || [[10. febrúar]], [[2003]] |- | [[17. júlí]] || [[iMac|iMac G4 17"]] || iMac || [[31. ágúst]], [[2004]] |- | [[13. ágúst]] || [[Power Macintosh G4|Power Macintosh G4 MDD]] || Power Macintosh || [[9. júní]], [[2004]] |- | [[27. ágúst]] || [[Apple Workgroup Server|Macintosh Server G4 MDD]] || Macintosh Server || [[28. janúar]], [[2003]] |} [[Image:PowerBook G4 12.jpeg|100px|thumb|PowerBook G4 12"]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="8" |'''2003''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="2" | [[7. janúar]] || style="width:230px" | [[Aluminum PowerBook G4|PowerBook G4 Aluminum (12")]] || style="width:110px" | PowerBook G4 || style="width:130px" | [[16. maí]], [[2006]] |- | [[Aluminum PowerBook G4|PowerBook G4 Aluminum (17")]] || style="width:110px" | PowerBook G4 || [[24. apríl]], [[2006]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[10. febrúar]] || [[Xserve|Xserve slot loading]] || Xserve || [[6. janúar]], [[2004]] |- | [[Xserve|Xserve Cluster Node]] || Xserve || [[6. janúar]], [[2004]] |- | [[23. júní]] || [[Power Macintosh G5]] || Power Macintosh || [[9. júní]], [[2004]] |- | [[16. september]] || [[Aluminum PowerBook G4|PowerBook G4 Aluminum (15")]] || PowerBook G4 || [[14. febrúar]], [[2006]] |- | [[22. október]] || [[iBook G4|iBook G4 (12" / 14")]] || iBook || [[16. maí]], [[2006]] |- | [[18. nóvember]] || [[iMac|iMac G4 20"]] || iMac || [[31. ágúst]], [[2004]] |} [[Image:Xserve G5.jpg|100px|thumb|Xserve G5]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="5" |'''2004''' || style="width:100px;vertical-align:top" rowspan="2" | [[6. janúar]] || style="width:230px" | [[Xserve G5]] || style="width:110px" | Xserve || style="width:130px" | [[7. ágúst]], [[2006]] |- | [[Xserve G5|Xserve Cluster Node G5]] || Xserve || [[7. ágúst]], [[2006]] |- | [[9. júní]] || [[Power Macintosh G5|Power Macintosh G5 FX]] || Power Macintosh || [[19. október]], [[2005]] |- | style="vertical-align:top" rowspan="2" | [[31. ágúst]] || [[iMac|iMac G5 17"]] || iMac || [[10. janúar]], [[2006]] |- | [[iMac|iMac G5 20"]] || iMac || [[20. mars]], [[2006]] |} [[Image:MacminiWhiteBGSmall.jpg|100px|thumb|Mac mini]] {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="2" |'''2005''' || style="width:100px" | [[11. janúar]] || style="width:230px" | [[Mac mini]] || style="width:110px" | [[Mac mini]] || style="width:130px" | [[28. febrúar]], [[2006]] |- | [[19. október]] || [[Power Macintosh G5|Power Macintosh G5 dual core]] || Power Macintosh || [[7. ágúst]], [[2006]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="9" |'''2006''' || style="width:100px" | [[10. janúar]] || style="width:230px" | [[iMac|iMac Core Duo (17" / 20")]] || style="width:110px" | iMac || style="width:130px" | [[6. september]], [[2006]] |- | [[14. febrúar]] || [[MacBook Pro|MacBook Pro (15")]] || [[MacBook Pro]] || núverandi |- | [[28. febrúar]] || [[Mac mini|Mac mini Core Solo]] || Mac mini || [[6. september]], [[2006]] |- | [[28. febrúar]] || [[Mac mini|Mac mini Core Duo]] || Mac mini || [[7. ágúst]], [[2007]] |- | [[24. apríl]] || [[MacBook Pro|MacBook Pro (17")]] || MacBook Pro || núverandi |- | [[16. maí]] || [[MacBook]] || [[MacBook]] || núverandi |- | [[7. ágúst]] || [[Mac Pro]] || [[Mac Pro]] || núverandi |- | [[7. ágúst]] || [[Xserve (Intel)]] || [[Xserve]] || núverandi |- | [[6. september]] || [[iMac|iMac Core 2 Duo (17" / 20" / 24")]] || [[iMac]] || [[7. ágúst]], [[2007]] |} {| class="wikitable" | style="width:40px;vertical-align:top" rowspan="9" |'''2007''' || style="width:100px" | [[7. ágúst]] || style="width:230px" | [[iMac|iMac Core 2 (second generation)]] || style="width:110px" | [[iMac]] || style="width:130px" | núverandi |- | [[7. ágúst]] || [[Mac mini|Mac mini Core 2 Duo]] || Mac mini || núverandi |} <!--[[is:Tímalína yfir Macintosh-tölvur]]--> [[Flokkur:Apple]] 77siovf7at5zmr59y0j1yhk2jhju5fm Dream Theater 0 53311 1764202 1752183 2022-08-09T04:59:31Z 112.215.201.247 /* Núverandi meðlimir */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Dream Theater 2326994259 c689a5f104 o.jpg|thumb|right|Dream Theater á tónleikum árið 2008.]] '''Dream Theater''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] rokkhljómsveit sem spilar [[framsækið þungarokk]]. Gítarleikarinn [[John Petrucci]], bassaleikarinn John Myung og trommarinn Mike Portnoy stofnuðu hljómsveitina árið [[1985]], en sá síðastnefndi hætti í hljómsveitinni árið 2010.<ref>{{vefheimild|höfundur=Zach Shaw|titill=Mike Portnoy Quits Dream Theater|url=http://www.metalinsider.net/splits/mike-portnoy-quits-dream-theater|publisher=Metal Insider|mánuðurskoðað=19. mars|árskoðað=2014}}</ref> Í stað Portnoy gekk trommuleikarinn Michael Mangini til liðs við þá.<ref>{{vefheimild|titill=Dream Theater - Biography|url=http://www.dreamtheater.net/about}}</ref> Árið 2022 hlaut hljómsveitin [[Grammy-verðlaun]] (Best metal performance) fyrir lagið ''Alien'' af plötunni ''A View from the Top of the World'' (2021). == Breiðskífur == * ''When Dream and Day Unite'' (1989) * ''Images and Words'' (1992) * ''Awake'' (1994) * ''Falling into Infinity'' (1997) * ''Metropolis Pt. 2: Scenes from a Memory'' (1999) * ''Six Degrees of Inner Turbulence'' (2002) * ''Train of Thought'' (2003) * ''Octavarium'' (2005) * ''Systematic Chaos'' (2007) * ''Black Clouds & Silver Linings'' (2009) * ''A Dramatic Turn of Events'' (2011) * ''Dream Theater'' (2013) * ''The Astonishing'' (2016) * ''Distance over Time'' (2019) *''A View from the Top of the World'' (2021) ==Stuttskífa== * ''A Change of Seasons'' (1995) == Meðlimir == === Núverandi meðlimir === * [[John Petrucci]] * John Myung * James LaBrie * Jordan Rudess * Mike Mangini === Fyrrverandi meðlimir === * Mike Portnoy * Kevin Moore * Chris Collins * Charlie Dominici * Derek Sherinian == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.dreamtheater.net/ Opinber vefsíða Dream Theater] {{Stubbur|Tónlist}} {{s|1985}} <!--[[Dream Theater]]--> [[Flokkur:Bandarískar hljómsveitir]] [[Flokkur:Bandarískar þungarokkshljómsveitir]] gafd7zkje65764sjpy61r9svdjn702s Jón Gunnarsson 0 53337 1764141 1764082 2022-08-08T17:04:09Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Jón Gunnarsson |viðskeyti= |skammstöfun=JónG |mynd= |myndastærð= |myndatexti= Jón Gunnarsson |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1956|9|21}} |fæðingarstaður=Reykjavík |dánardagur= |dánarstaður= |kjördæmisnúmer=12 |kjördæmi_nf=Suðvesturkjördæmi |kjördæmi_ef=Suðvesturkjördæmis |flokkur={{Sjálfstæðis}} |nefndir=Félags- og tryggingamálanefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, viðskiptanefnd og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins |tímabil1=2007-2009 |tb1-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb1-kj-stytting=Suðvest. |tb1-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb1-fl-stytting=Sjálfst. |tb1-stjórn=x |tímabil2=2009-2013 |tb2-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb2-kj-stytting=Suðvest. |tb2-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb2-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb2-stjórn= |tímabil3=2013-2016 |tb3-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb3-kj-stytting=Suðvest. |tb3-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb3-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb3-stjórn=* |tímabil4=2017-2022 |tb4-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb4-kj-stytting=Suðvest. |tb4-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb4-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb4-stjórn=* |tímabil5=2022- |tb5-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi |tb5-kj-stytting=Suðvest. |tb5-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn |tb5-fl-stytting=Sjálfstfl. |tb5-stjórn=* |embættistímabil1= |embætti1= |embættistímabil2= |embætti2= |embættistímabil3= |embætti3= |embættistímabil4= |embætti4= |embættistímabil5= |embætti5= |cv=688 |vefur= |neðanmálsgreinar= }} '''Jón Gunnarsson''' (f. [[21. september]] [[1956]] í [[Reykjavík]]) er [[Alþingi|þingmaður]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Suðvesturkjördæmi]] og núverandi dómsmálaráðherra Íslands.<ref>{{Vefheimild|titill=Nýr stjórnarsáttmáli og breytt ráðuneyti|url=https://www.ruv.is/frett/2021/11/28/nyr-stjornarsattmali-og-breytt-raduneyti|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=28. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=5. desember}}</ref> Hann var áður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og innanríkisráðherra. Hann var kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins þann 14. september árið 2019.<ref name=":1">{{Vefheimild|titill=Jón Gunnars­son nýr ritari Sjálf­stæðis­flokksins|url=https://www.visir.is/g/2019190919314/jon-gunnars-son-nyr-ritari-sjalf-staedis-flokksins|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=14. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=14. september|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> === Æviágrip === Jón lauk prófi frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík árið 1975 og prófi í rekstrar- og viðskiptafræðum EHÍ árið 1996.<ref name=":1" /> Hann var bóndi að Barkastöðum í Miðfirði 1981-1985. Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar 2 1986–1990. Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda 1991–1993. Rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyrirtækið Rún ehf. 1994–2004. Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2005–2007. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11. janúar til 30. nóvember 2017. Innanríkisráðherra 28. nóvember 2021 til 31. janúar 2022. Dómsmálaráðherra síðan 1. febrúar 2022.<ref name=":2" /> === Slysavarnafélagið Landsbjörg === Jón starfaði mikið innan björgunarsveitanna áður en hann tók sæti á þingi. Auk þess að vera framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar árin 2005 til 2007 var hann formaður Flugbjörgunarsveitar Vestur-Húnavatnssýslu 1983–1985. Í stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík 1987–1991, formaður 1989–1991. Í stjórn Landsbjargar 1991–1999, varaformaður 1997–1999. Í landsstjórn aðgerðamála björgunarsveita 1992–1997. Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1999–2005, formaður 2000–2005. Í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna 2002–2009. === Réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrotamála === Á 152. löggjafarþingi lagði Jón fram frumvarp um Jón lagði fram frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga, um bætta réttarstöðu brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda. Frumvarpið sem var samþykkt mótatkvæðalaust af fulltrúum allra stjórnmálaflokka á Alþingi.[https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidslur/?btim=2022-06-15+22:34:51&etim=2022-06-15+22:35:38] Það bætir réttarstöðu brotaþola við meðferð sakamála hjá lögreglu og fyrir dómstólum. Í því sambandi er t.a.m. lagt til að aðgangur réttargæslumanns að gögnum á rannsóknarstigi verði í grundvallaratriðum sá sami og aðgangur verjanda, að brotaþola verði heimilt að vera viðstaddur lokað þinghald eftir að hann hefur gefið skýrslu, að réttargæslumanni verði milliliðalaust heimilað að beina spurningum til skýrslugjafa fyrir dómi, að brotaþola verði í ríkara mæli skipaður réttargæslumaður við meðferð áfrýjaðra mála og að unnt verði við meðferð máls á áfrýjunarstigi að krefjast ómerkingar á þeim þætti áfrýjaðs dóms sem lýtur að frávísun bótakröfu brotaþola þegar ákærði hefur verið sýknaður og bótakröfu af þeim sökum vísað frá dómi. Gagnrýnendur töldu breytingarnar ekki ganga nægilega langt fyrir þolendur kynferðisbrota.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/frettir/2021/12/04/ovenjulega-beittur-gisli-marteinn-skaut-fostum-skotum-gaer-getur-gleymt-thvi-ad-fa-jolakort-ur-valholl/|title=Gífurlega beittur Gísli Marteinn skaut föstum skotum í gær - „Getur gleymt því að fá jólakort úr Valhöll"|last=Ritstjórn DV|date=2021-12-04|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Þó kemur það fram í mati á áhrifum frumvarpsins að því sé ekki síst ætlað að bæta réttarstöðu þeirra sem verða fyrir kynferðisbrotum. Þar segir: „Af útgefinni tölfræði lögreglunnar verður ráðið að mikill meirihluti brotaþola í kynferðisbrotamálum eru konur og að sama skapi er mikill hluti grunaðra í þeim málaflokki karlkyns. Þótt frumvarpið veiti þannig einstaklingum óháð kyni réttarvernd þykir ljóst af tilkynningum til lögreglu og málum sem til rannsóknar hafa verið að í framkvæmd muni það styrkja réttarvernd kvenna sérstaklega.“<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/152/s/0741.html|title=741/152 stjórnarfrumvarp: meðferð sakamála og fullnusta refsinga|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-08-08}}</ref> === Afstaða til þungunarrofs og útlendingamála === Árið 2019 voru greidd atkvæði um [[Þungunarrof|þungunarrofs]] frumvarp með það yfirlýsta markmið að tryggja að sjálfforræði til þungunnarrofs sé virt.<ref name=":2">{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/listar-yfir-mal-a-yfirstandandi-thingi/samantektir-um-thingmal/?ltg=149&mnr=393|title=Samantekt um þingmál|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson sætti ásökunum um [[Kvenfyrirlitning|kvenfyrirlitningu]] og [[Forræðishyggja|forræðishyggju]] eftir að greiða atkvæði gegn frumvarpinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.change.org/p/katr%C3%ADn-jakobsd%C3%B3ttir-fors%C3%A6tisr%C3%A1%C3%B0herra-vi%C3%B0-viljum-j%C3%B3n-gunnarsson-%C3%BAr-emb%C3%A6tti-d%C3%B3msm%C3%A1lar%C3%A1%C3%B0herra|title=Við viljum Jón Gunnarsson úr embætti dómsmálaráðherra|last=Berglind Thorsteinsdottir|website=Change.org|language=en-US|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/14407/|title=Bakgrunnur nýs dómsmálaráðherra: Valdefla lögregluna og þrengja rétt til þungunarrofs|last=Alma Mjöll Ólafsdóttir|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Umræðan var endurvakin árið 2022 þegar keimlík atkvæðagreiðsla átti sér stað í [[bandaríkjunum]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/09/oldungadeildin-greidir-atkvaedi-um-thungunarrofslog|title=Öldungadeildin greiðir atkvæði um þungunarrofslög|last=MARKÚS Þ. ÞÓRHALLSSON|date=2022-05-09|website=RÚV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Þegar Jón tók við embætti dómsmálaráðherra var ráðning á [[Brynjar Níelsson|Brynjari Níelssyni]] gagnrýnd og þeir sættu báðir ásökunum um kvenfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://www.dv.is/eyjan/2021/12/02/radning-brynjars-vekur-furdu-og-ulfud-eg-titra-af-reidi-beinlinis-andfeminiskt/|title=Ráðning Brynjars vekur furðu og úlfúð - „Ég titra af reiði"- „Beinlínis andfemínískt"|last=Eyjan|date=2021-12-02|website=DV|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Báðir höfðu greitt atkvæði gegn fyrrnefndu frumvarpi um sjálfforræði til þungunarrofs.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/atkvaedagreidsla/?nnafnak=57254|title=Atkvæðagreiðsla|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig hafði Brynjar Níelsson sætt ítrekuðum ásökunum um kvenfyrirlitningu.<ref>{{Cite web|url=https://stundin.is/grein/5414/|title=Sakaði Brynjar um „viðstöðulaust áreiti“ gagnvart brotaþolum Róberts Downey|last=Jóhann Páll Jóhannsson|website=Stundin|access-date=2022-05-28}}</ref> Í apríl árið 2022 sætti íslenska lögreglan, sem þá heyrði undir ráðuneyti Jóns sem dómsmálaráðherra, ásökunum um [[Kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] vegna meintrar [[Kynþáttamiðuð löggæsla|kynþáttamiðaðrar löggæslu]] í formi [[Kynþáttamörkun|kynþáttamörkunar]]. Ásakanirnar voru bornar fram í tengslum við mál drengs sem var tvívegis stöðvaður af vopnuðum lögregluþjónum í misgripum fyrir strokufanga sem hann þótti líkjast.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222251238d|title=Hafnar því að rasismi grasseri innan lögreglunnar - Vísir|last=Óttar Kolbeinsson Proppé|first=Kristín Ólafsdóttir|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-24}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://grapevine.is/news/2022/04/22/fugitive-found-police-will-review-tactics-parliament-seeks-answers/|title=From Iceland — Fugitive Found, Police Will Review Tactics, Parliament Seeks Answers|last=Fontaine|first=Andie Sophia|date=2022-04-22|website=The Reykjavik Grapevine|language=en-US|access-date=2022-04-23}}</ref> Jón Gunnarsson hafnaði alfarið ásökunum um að kynþáttahyggja og fordómar viðgengjust innan lögreglunnar, en kvaðst samt harma upplifun drengsins.<ref name=":0" /> Jón Gunnarsson reyndi ítrekað að koma á lagnirnar nýju frumvarpi útlendingalaga.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=152&mnr=595|title=Útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Frumvörp Jóns voru gagnrýnd af ýmsum félögum og samtökum, svosem: [[UNICEF]], [[Kvenréttindasamband Íslands]], [[Amnesty International|Íslandsdeild Amnesty International]] og Mannréttindaskrifstofu Íslands.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/?ltg=152&mnr=595|title=Öll erindi í 595. máli: útlendingar|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Mörg gagnrýnin snerust um að ekki væri tekið mið af stöðu kvenna á flótta.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20212120469d|title=Lífs­hættu­legt frum­varp dóms­mála­ráð­herra - Vísir|last=Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.mannlif.is/frettir/iris-ellenberger-um-frumvarp-jons-latum-ekki-blekkjast-af-thessu-rasiska-og-teknokratiska-bulli/|title=Íris Ellenberger um frumvarp Jóns: „Látum ekki blekkjast af þessu rasíska og teknókratíska bulli“|date=2022-05-19|website=Mannlíf.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Jón Gunnarsson var ásakaður um [[Fasismi|fasíska]] stjórnarhætti þegar hann hugðist standa fyrir stærstu hópbrottvísun Íslands til þessa.<ref>{{Cite web|url=https://www.frettabladid.is/frettir/verdi-ad-koma-i-veg-fyrir-mestu-fjoldabrottvisanir-islandssogunnar/|title=Verð­i að koma í veg fyr­ir „mest­u fjöld­a­brott­vís­an­ir Ís­lands­sög­unn­ar“|last=Lovísa Arnardóttir|website=www.frettabladid.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Einnig var Jón ásakaður um mismunun í málefnum [[Flóttafólk|flóttafólks]] en hann hafði greikkað veg fyrir [[Úkraína|úkraínskt]] flóttafólk fyrr um árið.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222232005d|title=Úkraínskt flóttafólk gisti á heimili dómsmálaráðherra - Vísir|last=Kolbeinn Tumi Daðason|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222264321d|title=Flóttamenn frá öðrum löndum en Úkraínu upplifa mismunun - Vísir|last=Snorri Másson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> Ýjað var að því á Alþingi að í fari Jóns mætti sjá [[Einræðisherra|einræðistilburði]] og skorað á Jón að segja af sér.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222220669d|title=Skorað á dóms­mála­ráð­herra að segja af sér - Vísir|last=Heimir Már Pétursson|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-05-28}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{Núverandi alþingismenn}} {{Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2017)}} {{Ríkisstjórn Íslands}} [[Flokkur:Dómsmálaráðherrar Íslands]] {{f|1956}} [[Flokkur:Samgönguráðherrar Íslands]] [[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]] 6ayeregqgywn6ru6m6zf40bf288smw8 Skógræktin 0 59876 1764086 1691862 2022-08-08T12:46:23Z Yungkleina 64195 wikitext text/x-wiki {{Fyrirtæki | nafn = '''Skógræktin''' | merki = [[Mynd:Skograektin-HORIZ-RGB.png|250px|Merki Skógræktarinnar]] | gerð = Opinber stofnun | slagorð = | hjáheiti = | stofnað = 2016 (Upprunnulega 1907) | stofnandi = | örlög = | staðsetning = Aðalskrifstofa, Miðvangur 2 - 4, 700 [[Egilsstaðir]] | lykilmenn = Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri | starfsemi = | heildareignir = | tekjur = | hagnaður_f_skatta = | hagnaður_e_skatta = | eiginfjárhlutfall = | móðurfyrirtæki = | dótturfyrirtki = | starfsmenn = ∼ 70 | vefur = skogur.is }} '''Skógræktin''' er [[Íslensk stofnun|íslensk ríkisstofnun]] sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið og vinnur að þróun [[skógrækt]]ar á Íslandi samkvæmt lögum um [[skógrækt]]. == Saga == Skógræktin var stofnuð með lögum árið [[1907]] og tók til starfa 1. janúar 1908. Hún heyrði upphaflega undir [[ráðherra Íslands]]. Árið [[1940]] var stofnunin flutt undir [[landbúnaðarráðherra Íslands|landbúnaðarráðuneytið]]. Þá var farið að tala um Skógrækt ríkisins. Árið [[1990]] var aðalskrifstofa stofnunarinnar flutt frá [[Reykjavík]] til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Á aldarafmæli stofnunarinnar var hún færð undir [[Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Íslands|umhverfis- og auðlindaráðuneytið]]. Hinn 1. júlí [[2016]] varð núverandi stofnun til, '''Skógræktin''', við sameiningu Skógræktar ríkisins og fimm lítilla stofnana sem sáu um landshlutaverkefni í skógrækt, hver í sínum landshluta. Þetta voru Héraðs- og Austurlandsskógar, Suðurlandsskógar, Vesturlandsskógar, Skjólskógar á Vestfjörðum og Norðurlandsskógar. Í skipuriti Skógræktarinnar skiptist stofnunin í fjögur svið, skógarþjónustusvið sem sinnir einkum þjónustu við skógrækt á lögbýlum, þjóðskógasvið sem sér um rekstur þjóðskóganna, rannsóknasvið sem stundar skógrannsóknir og skógmælingar og rekstrarsvið sem sér um fjármál stofnunarinnar, mannauðsmál og fleira. Skógræktarstjóri er yfirmaður sviðanna fjögurra og einnig embættis fagmálastjóra sem er skógræktarstjóra til fulltingis og hefur með höndum ýmislegt sem snertir alþjóðlegt samstarf og samskipti. == Hlutverk == Skógræktin er þekkingar-, þróunar- og þjónustuaðili sem vinnur með og fyrir stjórnvöld, almenning og aðra hagsmunaaðila að rannsóknum, þróun, ráðgjöf og þekkingarmiðlun á sviði skógræktar. Stofnunin er í forsvari fyrir Íslands hönd í erlendu samstarfi á sviði skógræktar. Yfirmaður skógræktarinnar er ''skógræktarstjóri''. Núverandi skógræktarstjóri er Þröstur Eysteinsson. Frá upphafi hefur stofnunin haft tvær meginskyldur, að vernda og viðhalda skóglendi sem fyrir er í landinu og rækta nýja skóga landinu til heilla og nytja. == Vernd og útbreiðsla birkiskóga == Við landnám er talið að birkiskóglendi hafi þakið 25%-40% landsins. Þegar Skógræktin tók til starfa 1908 var birkiskóglendi aðallega slitrur hér og hvar, samtals innan við hálft prósent landsins. Fáeinir heillegir skógar voru eftir. Þeirra þekktastir voru [[Hallormsstaðaskógur]] og [[Vaglaskógur]] sem ríkið hafði keypt nokkru áður til að forða þeim frá eyðingu. Skógræktin fékk svo það hlutverk að forða fleiri birkiskógum frá eyðingu og vinna að því að birkiskóglendi gæti breiðst út á ný. Það reyndist torvelt verk enda sauðfjárbeit um allt land sem kemur í veg fyrir endurnýjun birkiskóga og útbreiðslu þeirra. Smám saman fjölgaði birkiskógum undir verndarvæng Skógræktarinnar. Stofnunin hefur haft umsjón með Þórsmörk og Goðalandi frá 1920 og þar hefur skógur sem var á fallanda fæti margfaldast og breiðist enn út. Vatnaskógur í Svínadal, Laugarvatnsbrekkur, [[Ásbyrgi]], Arnaldsstaðaskógur í Fljótsdal, Sigríðastaðaskógur í Ljósavatnsskarði, Mela- og Skuggabjargaskógur og fleiri skógar í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]] eru einnig meðal birkiskóga sem Skógræktin verndar og varðveitir. Alla sína tíð hefur Skógræktin gert tilraunir með útbreiðslu birkis og talað fyrir verndun lands svo að birki gæti breiðst út. Birki hefur einna helst átt skjól þar sem land hefur verið friðað fyrir beit, ekki síst á skógræktarsvæðum þar sem ræktaðir eru nytjaskógar. Þar kemur birkið ævinlega upp, sé nokkur fræuppspretta í grenndinni. Minnkandi beit og friðun lands á vegum ríkis, sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga hefur líka leitt til aukinnar útbreiðslu birkis. Birkiskógur og birkikjarr þrífst nú á 1,5% landsins. == Nýskógrækt == Frá upphafi vann Skógræktin að því að reyna innfluttar trjátegundir til skógræktar á Íslandi eins og kveðið var á um í lögum um stofnunina. Á þeim tíma sem liðinn er hafa verið reyndir tugir nytjatrjátegunda. Best hafa reynst þær fimm trjátegundir sem nú eru megintegundir í nýskógræktarverkefnum hérlendis, [[Alaskaösp|alaskaösp]], [[Ilmbjörk|ilmbjörk]], [[Rússalerki|rússalerki]], [[Sitkagreni|sitkagreni]] og [[Stafafura|stafafura]]. Um miðja 20. öld voru miklar vonir bundnar við [[Skógarfura|skógarfuru]] í skógrækt hérlendis og var hún gróðursett í stórum stíl víða um land fram yfir 1960 þegar furulús varð flestum trjánum að aldurtila og notkun tegundarinnar var hætt. Fáein tré stóðu lúsina þó af sér og frærækt af þeim gefur vonir um að tegundina megi nota að einhverju marki, í það minnsta til skrauts í skógum og til garðræktar. Þá var lengi vel talið að [[Rauðgreni|rauðgreni]] væri hentugri grenitegund en sitkagreni, ekki síst á Norður- og Austurlandi. Sú hefur ekki verið raunin því rauðgrenið vex mun hægar og er því lengur að gefa af sér afurðir. Skógræktin hefur undanfarna áratugi unnið að kynbótum á lerki og útkoman úr því er blendingur sem fæst með blöndun úrvalstrjáa rússalerkis og evrópulerkis. Blendingurinn kallast '[[Hrymur]]' og hefur svokallaðan blendingsþrótt, þ.e. hann sýnir kosti beggja foreldranna, vex vel eins og evrópulerki og þrífst betur við íslenskar aðstæður en rússalerki, einkum þar sem [[Úthafsloftslag|hafræns]] loftslags gætir. Ísland er landfræðilega á barrskógabeltinu og reynslan hefur sýnt að hér vaxa barrskógar álíka vel og á sömu breiddargráðum í Skandinavíu. Rannsóknasvið Skógræktarinnar hefur gert skógmælingar í yfir 30 ár í verkefni sem kallast [https://www.skogur.is/isu Íslensk skógarúttekt]. Gögn úr þeim mælingum eru m.a. hluti af þeim gögnum sem Ísland skilar til [[Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar|Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna]]. Gögnin sýna að binding í ræktuðum skógi á Íslandi er að meðaltali um 10 tonn á hektara á ári miðað við 50 ára vaxtarlotu. Það er mun meira en margir þorðu að vona framan af og sýnir mátt og möguleika skógræktar á Íslandi, bæði til nytja og til bindingar á kolefni. Nytjaskógrækt á Íslandi skilar því bæði verðmætum afurðum sem leyst geta af hólmi mengandi hráefni eins og olíu, plast, stál og steinsteypu og stuðlar að mikilli bindingu á [[Koltvísýringur|koltvísýringi]] úr andrúmsloftinu. == Tenglar == * [http://www.skogur.is Vefur Skógræktarinnar] * [http://www.skogarkolefni.is Vefur Skógarkolefnis] * [https://ust.is/library/Skrar/loft/NIR/NIR%202020.pdf National Inventory Report. Umhverfisstofnun, 2020] {{Umhverfisráðuneyti Íslands}} [[Flokkur:Íslenskar ríkisstofnanir]] [[Flokkur:Skógrækt á Íslandi]] {{s|1907}} 3pizzjb494oml3o7oklqayqnerzao7b 1764089 1764086 2022-08-08T12:54:13Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Fyrirtæki | nafn = '''Skógræktin''' | merki = [[Mynd:Skograektin-HORIZ-RGB.png|250px|Merki Skógræktarinnar]] | gerð = Opinber stofnun | slagorð = | hjáheiti = | stofnað = 2016 (Upprunnulega 1907) | stofnandi = | örlög = | staðsetning = Aðalskrifstofa, Miðvangur 2 - 4, 700 [[Egilsstaðir]] | lykilmenn = Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri | starfsemi = | heildareignir = | tekjur = | hagnaður_f_skatta = | hagnaður_e_skatta = | eiginfjárhlutfall = | móðurfyrirtæki = | dótturfyrirtki = | starfsmenn = ∼ 70 | vefur = skogur.is }} '''Skógræktin''' er [[Íslensk stofnun|íslensk ríkisstofnun]] sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið og vinnur að þróun [[skógrækt]]ar á Íslandi samkvæmt lögum um [[skógrækt]]. == Saga == Skógræktin var stofnuð með lögum árið [[1907]] og tók til starfa 1. janúar 1908. Hún heyrði upphaflega undir [[ráðherra Íslands]]. Árið [[1940]] var stofnunin flutt undir [[landbúnaðarráðherra Íslands|landbúnaðarráðuneytið]]. Þá var farið að tala um Skógrækt ríkisins. Árið [[1990]] var aðalskrifstofa stofnunarinnar flutt frá [[Reykjavík]] til [[Egilsstaðir|Egilsstaða]]. Á aldarafmæli stofnunarinnar var hún færð undir [[Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Íslands|umhverfis- og auðlindaráðuneytið]]. Hinn 1. júlí [[2016]] varð núverandi stofnun til, '''Skógræktin''', við sameiningu Skógræktar ríkisins og fimm lítilla stofnana sem sáu um landshlutaverkefni í skógrækt, hver í sínum landshluta. Þetta voru Héraðs- og Austurlandsskógar, Suðurlandsskógar, Vesturlandsskógar, Skjólskógar á Vestfjörðum og Norðurlandsskógar. Í skipuriti Skógræktarinnar skiptist stofnunin í fjögur svið, skógarþjónustusvið sem sinnir einkum þjónustu við skógrækt á lögbýlum, þjóðskógasvið sem sér um rekstur þjóðskóganna, rannsóknasvið sem stundar skógrannsóknir og skógmælingar og rekstrarsvið sem sér um fjármál stofnunarinnar, mannauðsmál og fleira. Skógræktarstjóri er yfirmaður sviðanna fjögurra og einnig embættis fagmálastjóra sem er skógræktarstjóra til fulltingis og hefur með höndum ýmislegt sem snertir alþjóðlegt samstarf og samskipti. == Hlutverk == Skógræktin er þekkingar-, þróunar- og þjónustuaðili sem vinnur með og fyrir stjórnvöld, almenning og aðra hagsmunaaðila að rannsóknum, þróun, ráðgjöf og þekkingarmiðlun á sviði skógræktar. Stofnunin er í forsvari fyrir Íslands hönd í erlendu samstarfi á sviði skógræktar. Yfirmaður skógræktarinnar er ''skógræktarstjóri''. Núverandi skógræktarstjóri er Þröstur Eysteinsson. Frá upphafi hefur stofnunin haft tvær meginskyldur, að vernda og viðhalda skóglendi sem fyrir er í landinu og rækta nýja skóga landinu til heilla og nytja. == Vernd og útbreiðsla birkiskóga == Við landnám er talið að birkiskóglendi hafi þakið 25%-40% landsins. Þegar Skógræktin tók til starfa 1908 var birkiskóglendi aðallega slitrur hér og hvar, samtals innan við hálft prósent landsins. Fáeinir heillegir skógar voru eftir. Þeirra þekktastir voru [[Hallormsstaðaskógur]] og [[Vaglaskógur]] sem ríkið hafði keypt nokkru áður til að forða þeim frá eyðingu. Skógræktin fékk svo það hlutverk að forða fleiri birkiskógum frá eyðingu og vinna að því að birkiskóglendi gæti breiðst út á ný. Það reyndist torvelt verk enda sauðfjárbeit um allt land sem kemur í veg fyrir endurnýjun birkiskóga og útbreiðslu þeirra. Smám saman fjölgaði birkiskógum undir verndarvæng Skógræktarinnar. Stofnunin hefur haft umsjón með [[Þórsmörk]] og [[Goðaland]]i frá 1920 og þar hefur skógur sem var á fallanda fæti margfaldast og breiðist enn út. [[Vatnaskógur]] í Svínadal, Laugarvatnsbrekkur, [[Ásbyrgi]], [[Arnaldsstaðaskógur]] í Fljótsdal, [[Sigríðastaðaskógur]] í Ljósavatnsskarði, Mela- og [[Skuggabjargaskógur]] og fleiri skógar í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]] eru einnig meðal birkiskóga sem Skógræktin verndar og varðveitir. Alla sína tíð hefur Skógræktin gert tilraunir með útbreiðslu birkis og talað fyrir verndun lands svo að birki gæti breiðst út. Birki hefur einna helst átt skjól þar sem land hefur verið friðað fyrir beit, ekki síst á skógræktarsvæðum þar sem ræktaðir eru nytjaskógar. Þar kemur birkið ævinlega upp, sé nokkur fræuppspretta í grenndinni. Minnkandi beit og friðun lands á vegum ríkis, sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga hefur líka leitt til aukinnar útbreiðslu birkis. Birkiskógur og birkikjarr þrífst nú á 1,5% landsins (2022). == Nýskógrækt == Frá upphafi vann Skógræktin að því að reyna innfluttar trjátegundir til skógræktar á Íslandi eins og kveðið var á um í lögum um stofnunina. Á þeim tíma sem liðinn er hafa verið reyndir tugir nytjatrjátegunda. Best hafa reynst þær fimm trjátegundir sem nú eru megintegundir í nýskógræktarverkefnum hérlendis, [[Alaskaösp|alaskaösp]], [[Ilmbjörk|ilmbjörk]], [[Rússalerki|rússalerki]], [[Sitkagreni|sitkagreni]] og [[Stafafura|stafafura]]. Um miðja 20. öld voru miklar vonir bundnar við [[Skógarfura|skógarfuru]] í skógrækt hérlendis og var hún gróðursett í stórum stíl víða um land fram yfir 1960 þegar furulús varð flestum trjánum að aldurtila og notkun tegundarinnar var hætt. Fáein tré stóðu lúsina þó af sér og frærækt af þeim gefur vonir um að tegundina megi nota að einhverju marki, í það minnsta til skrauts í skógum og til garðræktar. Þá var lengi vel talið að [[Rauðgreni|rauðgreni]] væri hentugri [[greni]]tegund en sitkagreni, ekki síst á Norður- og Austurlandi. Sú hefur ekki verið raunin því rauðgrenið vex mun hægar og er því lengur að gefa af sér afurðir. Skógræktin hefur undanfarna áratugi unnið að kynbótum á lerki og útkoman úr því er blendingur sem fæst með blöndun úrvalstrjáa rússalerkis og evrópulerkis. Blendingurinn kallast ''[[Hrymur]]'' og hefur svokallaðan blendingsþrótt, þ.e. hann sýnir kosti beggja foreldranna, vex vel eins og evrópulerki og þrífst betur við íslenskar aðstæður en rússalerki, einkum þar sem [[Úthafsloftslag|hafræns]] loftslags gætir. Ísland er landfræðilega á barrskógabeltinu og reynslan hefur sýnt að hér vaxa barrskógar álíka vel og á sömu breiddargráðum í Skandinavíu. Rannsóknasvið Skógræktarinnar hefur gert skógmælingar í yfir 30 ár í verkefni sem kallast [https://www.skogur.is/isu Íslensk skógarúttekt]. Gögn úr þeim mælingum eru m.a. hluti af þeim gögnum sem Ísland skilar til [[Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar|Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna]]. Gögnin sýna að binding í ræktuðum skógi á Íslandi er að meðaltali um 10 tonn á hektara á ári miðað við 50 ára vaxtarlotu. Það er mun meira en margir þorðu að vona framan af og sýnir mátt og möguleika skógræktar á Íslandi, bæði til nytja og til bindingar á kolefni. Nytjaskógrækt á Íslandi skilar því bæði verðmætum afurðum sem leyst geta af hólmi mengandi hráefni eins og olíu, plast, stál og steinsteypu og stuðlar að mikilli bindingu á [[Koltvísýringur|koltvísýringi]] úr andrúmsloftinu. == Tenglar == * [http://www.skogur.is Vefur Skógræktarinnar] * [http://www.skogarkolefni.is Vefur Skógarkolefnis] * [https://ust.is/library/Skrar/loft/NIR/NIR%202020.pdf National Inventory Report. Umhverfisstofnun, 2020] {{Umhverfisráðuneyti Íslands}} [[Flokkur:Íslenskar ríkisstofnanir]] [[Flokkur:Skógrækt á Íslandi]] {{s|1907}} ewlfg56n19fo3jknomac9z5v01ce8v3 Mína Mús 0 61356 1764200 1495309 2022-08-09T02:41:20Z 2001:4451:110A:9200:FC4C:4BD4:5213:6BFB wikitext text/x-wiki [[Mynd:Minnie Gelateria Yogurteria.jpg|thumb]] '''Mína Mús''' (fullt nafn '''Mínerva Mús''') er skálduð teiknimyndapersóna eftir [[Walt Disney]]. Hún er svört [[mús]] með svört, kringlótt eyru sem standa upp í loftið. Hún gengur í kjól og í háhæluðum skóm. Hún er með slaufu á hausnum sem getur verið í öllum mögulegum litum. Kærasti hennar heitir [[Mikki Mús]] Hún kemur oftast fram ásamt honum og öðrum persónum í [[Músabær|Músabæ]]. Hún kom fyrst fram á sama tíma og Mikki í teiknimyndinni ''[[Plane Crazy]]'' [[15. maí]] [[1928]]. {{stubbur|menning}} [[Flokkur:Walt Disney]] [[Flokkur:Myndasögur]] [[de:Liste der Bewohner Entenhausens#Minni Maus]] 75oj2xrdl6yidiwlpud2wu2073u7g29 U Thant 0 67135 1764199 1702030 2022-08-09T02:31:27Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra |forskeyti = U |nafn = Thant<br>သန့် |viðskeyti = |mynd = U Thant (1963).jpg |myndatexti1 = {{small|U Thant árið 1963.}} |titill = [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] |stjórnartíð_start = [[30. nóvember]] [[1961]] |stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1971]] |forveri = [[Dag Hammarskjöld]] |eftirmaður = [[Kurt Waldheim]] |fæddur = [[22. janúar]] [[1909]] |fæðingarstaður = [[Pantanaw]], [[Mjanmar|Búrma]], [[breska Indland]]i |dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1974|11|25|1909|1|22}} |dánarstaður = [[New York (borg)|New York]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |þjóderni = [[Mjanmar|Mjanmarskur]] |stjórnmálaflokkur = |maki = Daw Thein Tin (d. 1989) |börn = Maung Bo, Tin Maung Thant, Aye Aye Thant |háskóli = Þjóðarháskóli Búrma<br>Rangoon-háskóli |atvinna = Stjórnmálamaður, erindreki |trúarbrögð = [[Theravada-búddismi]] |undirskrift = U Thant Signature.svg }} '''Thant''' ([[búrmíska]]: ဦးသန့်; [[22. janúar]] [[1909]] &ndash; [[25. nóvember]] [[1974]]), yfirleitt kallaður með heiðurstitlinum '''U Thant''', var [[Mjanmar|búrmískur]] [[ríkiserindreki]] og þriðji [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] frá [[1961]] til [[1971]]. Hann var valinn í embættið eftir að fyrirrennari hans, [[Dag Hammarskjöld]], lést í flugslysi í september 1961. Thant var fyrsti maðurinn frá landi utan Evrópu sem gegndi embættinu og gegndi því lengur en nokkur annar, í tíu ár og einn mánuð. Thant kom frá bænum Pantanaw og hlaut menntun í Þjóðarháskóla Búrma og Rangoon-háskóla. Thant var pólitískur hófsemismaður sem fetaði milliveg á milli þjóðernissinna og þeirra sem vildu halda tryggð við [[breska heimsveldið]] á rósturtímum í Mjanmar. Hann var návinur fyrsta forsætisráðherra Mjanmar, [[U Nu]], og gegndi ýmsum embættum í ríkisstjórn Nu frá 1948 til 1961. Thant þótti yfirvegaður og hispurslaus og var því virtur meðal kollega sinna.<ref>{{cite journal | url=http://walterdorn.org/pub/144 | title=Unsung Mediator: U Thant and the Cuban Missile Crisis | author=[[Walter Dorn|A. Walter Dorn]] and Robert Pauk | journal=[[Diplomatic History (journal)|Diplomatic History]] |date=apríl 2009 | volume=33 | issue=2 | pages=261–291 | doi=10.1111/j.1467-7709.2008.00762.x | ref=}}</ref> Thant var útnefndur aðalritari Sameinuðu þjóðanna árið 1961 eftir að forveri hans, Dag Hammarskjöld, lést í flugslysi. Á fyrsta kjörtímabili sínu stóð Thant fyrir samningaviðræðum milli [[John F. Kennedy|Johns F. Kennedy]] Bandaríkjaforseta og [[Nikita Krústsjov]] leiðtoga Sovétríkjanna í [[Kúbudeilan|Kúbudeilunni]] árið 1962 og tókst að forða heimsbyggðinni frá miklum hörmungum. Í desember sama ár skipaði Thant Grandslam-aðgerðina svokölluðu, sem batt enda á [[Kongódeilan|uppreisn í Kongó]]. Thant var endurkjörinn aðalritari með öllum atkvæðum öryggisráðsins þann 2. desember 1966. Á seinna kjörtímabili sínu varð Thant vel þekktur fyrir að gagnrýna aðgerðir Bandaríkjamanna í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]]. Hann skipulagði inngöngu ýmissa nýsjálfstæðra afrískra og asískra ríkja í Sameinuðu þjóðirnar. Thant neitaði að gegna kjörtímabili í þriðja sinn og settist í helgan stein árið 1971. Thant lést úr lungnakrabbameini árið 1974. Hann var trúrækinn [[Búddismi|búddisti]] og sem þekktasti Mjanmari á alþjóðasviðinu var hann mjög virtur og dáður í heimalandi sínu. Þegar herstjórn landsins neitaði að heiðra hann eftir dauða hans brutust út uppþot í Rangoon en ríkisstjórnin kvað þau í kútinn með nokkrum dauðsföllum. ==Æsku- og uppvaxtarár== Thant var elstur fjögurra bræðra, fæddur í Pantaw í Búrma sem þá var undir nýlendustjórn. Hann var af ætt þokkalega stæðra landeigenda og hrísgrjónakaupmanna. Po Hnit, faðir hans, var menntaður í [[Kalkútta]] og sagður eini íbúi heimaþorps síns sem talað gat ensku. Hann var meðal stofnenda dagblaðsins Thuriya (Sólin) í Rangoon. Þótt fjölskyldan væri sanntrúaðir búddistar af þjóð Bamara, var meðal forfeðra hennar að finna fólk frá Indlandi og Kína, af ýmsum trúarbrögðum. Allir bræðurnir fjórir leituðu sér menntunar og urðu stjórnmálamenn eða háskólakennarar. Po Hnit bjó yfir miklu bókasafni, þar sem finna mátti fjölda verka eftir breska og bandaríska höfunda. Thant varð snemma mikill bókaormur og var uppnefndur ''heimspekingurinn'' af skólafélögum sínum. Auk bóklesturs varði hann miklum tíma í íþróttir og tónlist. Aðeins ellefu ára gamall tók hann þátt í stúdentaverkföllum sem beindust að óvinsælli háskólalöggjöf árið 1920. Fjórtán ára gamall missti hann föður sinn og deilur vegna erfðamála leiddu móður hans og fjölskylduna í mikil fjárhagsleg vandræði. Vegna fráfalls föðursins treysti Thant sér ekki til að ljúka fjögurra ára námi og ákvað í staðinn að stefna á tveggja ára kennaranám frá Háskólanum í Rangoon árið 1926. Sem elsti sonur bar honum að tryggja afkomu fjölskyldunnar. Í háskólanum var Thant samtíða Nu, síðar forsætisráðherra Búrma, í sagnfræðinámi og varð þeim vel til vina. Hlotnuðust Thant ýmsar ábyrgðarstöður í stúdentasamfélaginu auk þess sem hann var iðinn við að skrifa í hugvísindatímarit. Að kennaranáminu loknu hafnaði Thant öllum boðum um áframhaldandi háskólanám og hélt aftur til heimahéraðs síns þar sem hann hóf kennslustörf árið 1928. Árið 1931 varð Thant hæstur í landinu í könnun á færni kennara og var gerður að skólastjóra, 25 ára að aldri. Á þessum árum skrifaði hann reglulega í blöð og tímarit undir höfundarnafninu ''Thilawa'' og samdi fjölda bóka, þar á meðal rit um [[Þjóðabandalagið]]. Meðal þeirra sem höfðu hvað mest áhrif á hinn unga höfund var Indverjinn [[Mahatma Gandhi]]. Í hinu viðkvæma pólitíska ástandi í Búrma á þessum árum sigldi Thant milli skers og báru með ákafa sjálfstæðissinna á aðra hönd en breska sambandssinna á hina. ==Embættismaðurinn== Á árum [[síðari heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] var Búrma hernumið af [[Japan|Japönum]] frá 1942-45. Hernámsstjórnin fékk Thant til Rangoon til að stýra nefnd um endurskipulagningu skólakerfisins. Þegar til kastanna kom reyndist Thant ekki hafa nein raunveruleg áhrif og hélt hann því aftur til síns heima. Þegar Japanir freistuðu þess að taka upp kennslu á [[japanska|japönsku]] í framhaldsskólum neitaði Thant að hlýða og starfaði með vaxandi andspyrnuhreyfingu. Þegar Búrma öðlaðist sjálfstæði frá Bretlandi árið 1948 varð Nu fyrsti forsætisráðherra hins nýja ríki og skipaði Thant sem yfirmann ríkisútvarpsins. Þegar þar var komið sögu hafði borgarastyrjöld brotist út í landið. Karen-þjóðin greip til vopna og stefndi Thant lífi sínu í hættu við að halda í herbúðir uppreisnarliðsins til að freista þess að koma á friði. Samningaviðræðurnar fóru út um þúfur og árið eftir var heimabær Thant og heimili hans brennt til grunna af uppreisnarmönnum. Árið 1950 fékk hann valdamikið embætti í upplýsingaráðuneytinu og frá 1951-57 var hann aðstoðarmaður forsætisráðherrans og sá meðal annars um að skipuleggja utanlandsferðir U Nu, semja ræður hans og taka á móti gestum. Allan þann tíma var hann nánasti ráðgjafi og samstarfsmaður forsætisráðherrans. Hann lét mikið til sín taka á alþjóðavettvangi og árið 1955 stýrði hann [[Bandung-ráðstefnan|Bandung-ráðstefnunni]] á [[Indónesía|Indónesíu]] sem varð upphafið að [[Samtök hlutlausra ríkja|alþjóðlegri hreyfingu hlutlausra ríkja]]. Frá 1957-61 stýrði hann fastanefnd Búrma hjá Sameinuðu þjóðunum og tók virkan þátt í samningaviðræðum í tengslum við frelsisbaráttu [[Alsír]]. Árið 1961 var honum veitt forstaða fyrir nefnd SÞ um málefni Kongó. ==Aðalritarakjörið 1961== Eftir sviplegt fráfall [[Dag Hammarskjöld]] hófst þegar leit að eftirmanni hans. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] töluðu fyrir því að breyta yfir í þriggja aðalritarakerfi, þar sem einn kæmi frá Sovétríkjunum en annar frá [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], en þær hugmyndir mættu andstöðu. Ákveðið var að velja úr hópi samstarfsmanna Hammarskjöld og reyndist Thant vera sá eini sem risaveldin tvö gátu komið sér saman um. Þrátt fyrir það liðu enn fjórar vikur þar sem stórveldin tókust á um valið. Í nóvember 1961 var Thant kjörinn einróma af allsherjarþingi SÞ og skyldi fyrsta kjörtímabilið renna út vorið 1963, innan við einu og hálfu ári síðar. Árið 1962 var honum þó veitt endurnýjað umboð og aftur árið 1966. Thant lét af störfum árið 1971 eftir tíu ár og tvo mánuði í embætti, lengur en nokkur annar sem gegnt hefur starfinu. ==Eldskírnin: Kúbudeilan== Þegar á fyrsta starfsári sínu í embætti stóð Thant frammi fyrir erfiðu verkefni sem var [[Kúbudeilan]], þegar veröldin stóð á barmi kjarnorkustríðs. Þann 20. október 1962, tveimur dögum áður en Bandaríkjastjórn sendi frá sér opinbera yfirlýsingu um málið, sýndi [[John F. Kennedy]] Bandaríkjaforseti Thant loftmyndir sem sýndu fram á uppsetningu sovéskra eldflauga á [[Kúba|Kúbu]]. Forsetinn fyrirskipaði í kjölfarið hafnbann til að koma í veg fyrir vopnaflutninga sovéskra skipa sem voru á leið til eyjarinnar. Til að afstýra vopnuðum átökum lagði Thant til að Bandaríkin ábyrgðust að ráðast ekki á Kúbu í skiptum fyrir brotthvarf sovésku flauganna. [[Nikita Krústsjov]] leiðtogi Sovétríkjanna tók vel í tillögurnar sem urðu grundvöllur áframhaldandi viðræðna. Þann 27. október var bandarísk U-2 flugvél skotin niður yfir Kúbu sem jók enn á spennuna milli aðila. Kennedy var undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum sínum að grípa til vopna. Forsetinn batt hins vegar vonir við friðarumleitanir Thant og sagðist ekki vilja spilla fyrir þeim með því að sökkva sovésku skipi í miðjum samningaumleitunum. Viðræður héldu áfram. Bandaríkin féllust á að taka niður eldflaugar sínar í [[Tyrkland|Tyrklandi]] og heita því að ráðast ekki á Kúbu gegn því að sovésku flaugarnar væru fjarlægðar. Thant flaug til Kúbu og hvatti [[Fidel Castro]] til að hleypa vopnaeftirlitsmönnum SÞ inní landið og að skila líki flugmanns U-2 vélarinnar. Castro, sem var fokillur yfir að Sovétmenn hefðu fallist á brotthvarf flauganna án samráðs við hann, harðneitaði að taka við eftirlitsmönnum en skilaði þó líkamsleifunum. Í staðinn fór vopnaeftirlitið fram úr lofti og frá bandarískum herskipum. Kjarnorkustyrjöld stórveldanna hafði verið afstýrt. ==Fyrra heila kjörtímabilið: Stríð í Kongó== Endurkjör Thant sem aðalritara S.Þ. var gulltryggt þegar Krústsjov fór fögrum orðum um hann í bréfum sínum til Kennedy Bandaríkjaforseta. Í nóvember 1962 samþykkti allsherjarþingið einum rómi að gera hann að formlega skipuðum aðalritara í stað þess að vera tímabundið settur og skyldi kjörtímabilinu ljúka árið 1966. Hefðbundið kjörtímabil var fimm ár, en Thant vildi sjálfur miða við fjögur ár því hann leit svo á að þetta fyrsta starfsár hans og það sem á eftir kæmi myndi saman jafngilda einu fimm ára tímabili. Þrátt fyrir að vera einlægur [[friðarsinni]] og [[búddismi|búddisti]], hikaði Thant ekki við að beita valdi ef þurfa þótti. Í [[Kongódeilan|Kongódeilunni]] gerðu aðskilnaðarsveitir Katanga-héraðsins ítrekað árásir á liðsmenn Sameinuðu þjóðanna í landinu. Í desember 1962, eftir fjögurra daga árásir í Katanga, fyrirskipaði Thant ''Aðgerðina alslemmu'' (e. ''Operation Grandslam'') til að tryggja frjálsa för S.Þ.-liða í héraðinu. Aðgerðin reyndist árangursrík og gerði endanlega út um uppreisn aðskilnaðarsinnanna. Í janúar 1963 komst höfuðborg uppreisnarliðsins, ''Elizabethville'' undir full yfirráð Sameinuðu þjóðanna. Í ræðu við [[Columbia-háskóli|Columbiu-háskóla]] lýsti Thant þeirri von sinni að aðgerðum Sameinuðu þjóðanna í Kongó yrði lokið um mitt ár 1964. Fyrir þátt sinn í lausn Kúbudeilunnar og vegna friðargæsluverkefna S.Þ. tilkynnti fastatrúi [[Noregur|Noregs]] hjá Sameinuðu þjóðunum Thant að til stæði að veita honum [[Friðarverðlaun Nóbels]] árið 1965. Thant mun hafa svarað á þá leið að hlutverk aðalritarans væri að stuðla að friði og það væri því í raun bara sjálfsögð skylda hans. Gunnar Jahn, formaður verðlaunanefndarinnar var afar andsnúin því að veita Thant verðlaunin og var á síðustu stundu tekin sú ákvörðun að þau skyldu falla [[UNICEF]] í skut. Aðrir í nefndinni studdu Thant. Þrátefli þetta stóð í þrjú ár og árin 1966 og 1967 voru engin friðarverðlaun veitt þar sem Gunnar Jahn beitti í raun neitunarvaldi gegn því að Thant hlyti þau. [[Ralph Bunche]], einn af næstráðendum Thant og sjálfur Nóbelsverðlaunahafi, sagði afstöðu Jahn fela í sér gríðarlegt ranglæti í garð Thant. Á aðfangadag árið 1963 brutust út átök á [[Kýpur]]. Tyrkneska þjóðarbrotið leitaði í öruggt skjól sem skyldi lykilstofnanir samfélagsins eftir undir stjórn Kýpur-Grikkja. Friðargæslulið undir breskri stjórn reyndist ófært um að stilla til friðar og ráðstefna stríðandi fylkinga í Lundúnúm í janúar 1964 skilaði engum árangri. Þann 4. mars 1964, þegar stigvaxandi átök blöstu við, samþykkti öryggisráð S.Þ. einróma að fela Thant að koma á laggirnar friðargæsluliði S.Þ. á Kýpur. Jafnframt var aðalritaranum falið að skipa sáttasemjara sem fundið gæti friðsamlega lausn á Kýpurdeilunni. Thant freistaði þess að skipa Galo Plaza Lasso frá [[Ekvador]] til starfans, en þegar Tyrkir vísuðu skýrslu hans um ástandið á bug sagði Plaza af sér og embætti sáttasemjarans lognaðist út af. Í apríl 1964 féllst Thant á tillögu [[Vatíkanið|Vatíkansins]] um að taka sjálft að sér hlutverk hlutlauss eftirlitsaðila. Sú ákvörðun virðist hafa verið tekin af Thant einum án nokkurs atbeina öryggisráðsins. ==Tilvísanir== <references/> == Heimildir == * {{wpheimild|tungumál = En|titill = U Thant|mánuðurskoðað = janúar|árskoðað = 2021}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] | frá = 1961 | til = 1971 | fyrir = [[Dag Hammarskjöld]] | eftir = [[Kurt Waldheim]] }} {{Töfluendir}} {{Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna}} {{DEFAULTSORT:Thant, U}} [[Flokkur:Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna]] [[Flokkur:Mjanmarskir erindrekar]] [[Flokkur:Mjanmarskir stjórnmálamenn]] {{fd|1909|1974}} oiy71hckhnl0xuxpcf04k8fypfertph Olivia Newton-John 0 67608 1764147 1492439 2022-08-08T20:11:08Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Olivia_Newton-John_1988b.jpg|thumb|right|Olivia Newton-John]] '''Olivia Newton-John''' (fædd [[26. september]] [[1948]] í [[Cambridge]] á [[England]]i) er [[Ástralía|áströlsk]] söng- og leikkona. Fjölskyldan flutti til [[Melbourne]] árið 1954. Ung að aldri sýndi Olivia mikinn áhuga á söng og strax 12 ára að aldri sigraði hún söngvakeppni sem haldin var í skólanum hennar. 17 ára gömul kom hún fram í kvikmyndinn ''Funny Things Happen Down Under'' og söng þar lagið ''Christmas Time Down Under''. Árið 1977 lék hún svo í ''[[Grease]]'' en þar lék hún á móti [[John Travolta]]. Olivia lést árið 2022 en hún hafði glímt við brjóstakrabbamein. <ref>[https://www.visir.is/g/20222295202d/olivia-newton-john-er-latin Olivia Newton-John látin] Vísir, sótt 8/8 2022</ref> {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Newton-John, Olivia}} {{fd|1948|2022}} [[Flokkur:Ástralskir leikarar]] [[Flokkur:Ástralskir söngvarar]] dbtslqh8oedoaqdu0g69ts7o4ss8aao 1764149 1764147 2022-08-08T20:15:21Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Olivia_Newton-John_1988b.jpg|thumb|right|Olivia Newton-John, 1988]] [[Mynd:Olivia Newton John (6707495311) (cropped to look large).jpg|thumb|Olivia Newton John. 2012.]] '''Olivia Newton-John''' (fædd [[26. september]] [[1948]] í [[Cambridge]] á [[England]]i) var [[Ástralía|áströlsk]] söng- og leikkona. Fjölskyldan flutti til [[Melbourne]] árið 1954. Ung að aldri sýndi Olivia mikinn áhuga á söng og strax 12 ára að aldri sigraði hún söngvakeppni sem haldin var í skólanum hennar. 17 ára gömul kom hún fram í kvikmyndinn ''Funny Things Happen Down Under'' og söng þar lagið ''Christmas Time Down Under''. Árið 1977 lék hún svo í dans og söngvamyndinni ''[[Grease]]'' en þar lék hún á móti [[John Travolta]]. Olivia lést árið 2022 en hún hafði glímt við brjóstakrabbamein. <ref>[https://www.visir.is/g/20222295202d/olivia-newton-john-er-latin Olivia Newton-John látin] Vísir, sótt 8/8 2022</ref> {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Newton-John, Olivia}} {{fd|1948|2022}} [[Flokkur:Ástralskir leikarar]] [[Flokkur:Ástralskir söngvarar]] 0kfedbtp3l7ry0dcjk1beaube8s2hcp 1764154 1764149 2022-08-08T21:53:11Z UrielAcosta 71257 hún lést í Kaliforníu 8. ágúst 2022 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Olivia_Newton-John_1988b.jpg|thumb|right|Olivia Newton-John, 1988]] [[Mynd:Olivia Newton John (6707495311) (cropped to look large).jpg|thumb|Olivia Newton John. 2012.]] '''Olivia Newton-John''' (fædd [[26. september]] [[1948]] í [[Cambridge]] á [[England]]i, hún lést í Kaliforníu 8. ágúst 2022) var [[Ástralía|áströlsk]] söng- og leikkona. Fjölskyldan flutti til [[Melbourne]] árið 1954. Ung að aldri sýndi Olivia mikinn áhuga á söng og strax 12 ára að aldri sigraði hún söngvakeppni sem haldin var í skólanum hennar. 17 ára gömul kom hún fram í kvikmyndinn ''Funny Things Happen Down Under'' og söng þar lagið ''Christmas Time Down Under''. Árið 1977 lék hún svo í dans og söngvamyndinni ''[[Grease]]'' en þar lék hún á móti [[John Travolta]]. Olivia lést árið 2022 en hún hafði glímt við brjóstakrabbamein. <ref>[https://www.visir.is/g/20222295202d/olivia-newton-john-er-latin Olivia Newton-John látin] Vísir, sótt 8/8 2022</ref> {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Newton-John, Olivia}} {{fd|1948|2022}} [[Flokkur:Ástralskir leikarar]] [[Flokkur:Ástralskir söngvarar]] qfjimmcxaao99w56xwfs00jzeok4qwb 1764196 1764154 2022-08-09T01:54:34Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Olivia_Newton-John_1988b.jpg|thumb|right|Olivia Newton-John, 1988]] [[Mynd:Olivia Newton John (6707495311) (cropped to look large).jpg|thumb|Olivia Newton John. 2012.]] '''Olivia Newton-John''' (fædd [[26. september]] [[1948]] í [[Cambridge]] á [[England]]i, hún lést í Kaliforníu 8. ágúst 2022) var [[Ástralía|áströlsk]] söng- og leikkona. Fjölskyldan flutti til [[Melbourne]] árið 1954. Ung að aldri sýndi Olivia mikinn áhuga á söng og strax 12 ára að aldri sigraði hún söngvakeppni sem haldin var í skólanum hennar. 17 ára gömul kom hún fram í kvikmyndinn ''Funny Things Happen Down Under'' og söng þar lagið ''Christmas Time Down Under''. Árið 1977 lék hún svo í dans og söngvamyndinni ''[[Grease]]'' en þar lék hún á móti [[John Travolta]]. Olivia lést árið 2022 en hún hafði glímt við brjóstakrabbamein. <ref>[https://www.visir.is/g/20222295202d/olivia-newton-john-er-latin Olivia Newton-John látin] Vísir, sótt 8/8 2022</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Newton-John, Olivia}} {{fd|1948|2022}} [[Flokkur:Ástralskir leikarar]] [[Flokkur:Ástralskir söngvarar]] ee4bsb2wa7whv5tuj86issb1m8xvmi5 Hornbjargsviti 0 67917 1764178 1653428 2022-08-09T00:44:16Z Akigka 183 /* Heimildir */ wikitext text/x-wiki '''Hornbjargsviti''' er [[viti]] sem stendur í [[Látravík]], sem er næsta vík fyrir austan [[Hornvík]]. Fyrr á öldum þótti Látravík ekki álitlegur kostur til ábúðar, og var hún ekki byggð fyrr en [[1872,]] þegar Jóhann Halldórsson bóndi og refakytta settist þar að. Jóhann er talinn síðasti landnámsmaðurinn, þar sem Látravík er síðasta jörðin sem mæld var úr óskiftum almenningi hér á Íslandi. Í Látravík var svo búið allt fram til 1909, en þá fór jörðin í eyði. Það var svo árið 1930 að Vitamálastofnun kaupir jörðina og reisir þar Hornbjargsvita. Vitinn stendur ekki á Hornbjarginu sjálfu, menn munu fljótt hafa séð að það gengi ekki að hafa vitann þar sökum erfiðleika við búsetu nálægt honum, enda þurftu vitaverðir oft að dveljast langdvölum í vitanum við skyldustörf. Vitinn var fyrstu árin knúinn með gasi og gasþrýstingi, en 1960 var byggð lítil vatnsvirkjun og vitinn raflýstur. Árið 1995 var vitinn rafvæddur með sólar og vindorku og starf vitavarðar lagt niður. Nú er vitinn nánast alsjálfvirkur, einungis er komið 1-2 sinnum á ári til eftirlits. Vitinn stendur í um það bil 20 metra hæð yfir sjávarmáli og er hæð vitans 10,2 metrar svo ljóshæð hans er 31 metri yfir sjávarmáli. Árið 2005 leigðu Ævar Sigdórsson og Una Lilja Eiríksdóttir Látravík, og hófu þar ferðaþjónustu.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4150595|titill=Hús Hornbjargarvita|höfundur=Guðrún Guðlaugsdóttir|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|mánuður=2. janúar|ár=2007|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Brautin niður í fjöru var endurbyggð, og vatnsvirkjunin löguð. Ennþá framleiðir þessi rúmlega 100 ára gamla virkjun rafmagn á sumrin, óbreytt síðan 1962 er hún var keypt notuð frá Noregi. Nú rekur Ferðafélag Íslands gistiskála í húsinu. == Bygging vitans == Hús vitans var steypt á einu sumri. Fjöldi manns vann við bygginguna, nokkra þurfti að fá „að sunnan“. Við verkið var notuð steypuhrærivél sem var nýlunda á [[Strandir|Ströndum]] á þessum tíma, og sennilega sú fyrsta sem þar sást. Bertel Sigurgeirsson trésmíðameistari stjórnaði verkinu, en hann stjórnaði einnig byggingu [[Landakotsspítali|Landakotsspítala]]. Meðan á verkinu stóð, bjuggu verkamennirnir í tjöldum, en ráðskonan bjó í skála, sem einnig var matast í, í fallegri laut, skammt fyrir austan vitann. Allt efnið í vitann var aðflutt nema grjótið sem var notað í púkk með steypunni, til að drýgja hana. Sementið innflutt, en allur sandur sótt á bátum í Hornvík þar sem því var mokað í strigapoka og borið um borð í bátinn. Mestallt efnið í vitann og húsið var híft upp í svokölluðum Svelg, sem er víkin austan við vitann. Þar var reistur krani sem efnið var híft upp með, allt var þetta gert á handaflinu einu saman. Það er mikil hreyfing í Svelgnum og klettarnir í kring 15 til 20 metra háir. Þaðan var efninu ekið í [[Hjólbörur|hjólbörum]] eða bera það á bakinu á byggingarstað, um það bil 300 metra. Seinna sáu menn að mun betri lending var fyrir vestan vitann og hófu að nota hana, en þá var byggður stigi og rennibraut niður í fjöru og allt efnið dregið þar upp. Húsinu var breytt á byggingatímanum, það var ákveðið að steypa veggi milli hússins og vitans, þar var svo kalt rými í mörg ár, en menn tengdu aldrei saman íbuðarhús og gasgeymslu. Að þessum sökum, varð húsið svona stórt, en það var innréttað til sem hluti íbúðarhússins, þegar rafmagnið kom í vitann 1962.radíóvitinn var í „Síberíu“,sem var hluti af þessu kalda og vel loftræsta rými. það herbergi hefur verið nýtt sem matargeymsla í fjölmörg ár, enda alltaf kalt þar inni. Benedikt Jónasson Verkfræðingur hannaði vitann. == Vitaverðir == Í Látravík hafa verið 14 vitaverðir frá 1930: * Carl S. Löve; 1930-1932 * Valdimar Stefánsson; 1932-1936 * Frímann Haraldsson; 1936-1941 * Jóhannes Jakobsson; 1941-1942 * Sigmundur Guðnason; 1942-1947 * [[Óskar Aðalsteinn Guðjónsson]]; 1947-1950 * Arnór Jónsson; 1950-1952 * Ágúst Bjarnason; 1952-1955 * Halldór Víglundsson; 1955-1958 * Kjartan Jakobsson; 1958-1960 * Jóhann Pétursson; 1960-1984 ** Ágúst Smári Beaumont 1979-1980 ** Björk Kristjadóttir 1979-1980 * Ragnar Halldórsson; 1984-1987 * Álfhildur Benediktsdóttir; 1984-1987 * Ólafur Þ. Jónsson; 1987-1995 == Heimildir == {{reflist}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Hornstrandir]] [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] 672qdaa095m6lsse12uix9v78cwmj31 Menningarnótt 0 68503 1764222 1680397 2022-08-09T11:41:41Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Menningarnótt''' er afmælishátíð [[Reykjavíkurborg|Reykjavíkurborgar]] og verið haldin árlega síðan 1996. Er hún fyrsta laugardag eftir hið eiginlega afmæli borgarinnar sem er þann [[18. ágúst]] eða 18. ágúst ef hann fellur á laugardag<ref>{{cite web |https://reykjavik.is/thjonusta/menningarnott|title=Menningarnótt|publisher=Reykjavíkurborg|accessdate=14. júlí|accessyear=2019}}</ref> Menningarnótt hefur hún með tímanum orðið einn stærsta og fjölmennasta hátíð sem haldin er í Reykjavík en talið er að kringum 100.000 manns sæki hana að jafnaði. Árin 2020 og 2021 var henni aflýst vegna [[COVID-19]]-faraldursins. ==Menningarnótt í miðlum== * Þann [[12. október]] [[2003]] var tekið upp atriði fyrir íslensku kvikmyndina [[Dís (kvikmynd)|Dís]] þar sem Menningarnótt var endursköpuð á götum Reykjavíkur þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi og Bankastræti.<ref>{{cite web |http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=251741&pageId=3481348&lang=is&q=Menningarn%F3tt%20endursk%F6pu%F0%20fyrir%20D%EDs|title=Menningarnótt endursköpuð fyrir Dís|publisher=Morgunblaðið|accessdate=14. júlí|accessyear=2019}}</ref> {{stubbur|menning}} ==Tilvísanir== <references/> ==Tenglar== *[http://www.menningarnott.is/ Opinber heimasíða Menningarnætur] [[Flokkur:Reykjavík]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] [[Flokkur:Menningarnótt| *]] [[Flokkur:Íslenskir hátíðisdagar]] [[Flokkur:Menningarviðburðir á Íslandi]] [[Flokkur:Íslensk menning]] [[Flokkur:Dagatal]] pux6cjr8pwum7gixz985gtsjalxn0ea Júríj Andropov 0 69761 1764093 1763819 2022-08-08T13:44:33Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Júríj Andropov<br>{{small|Ю́рий Андро́пов}} | mynd = Yuri Andropov - Soviet Life, August 1983.jpg | myndatexti1 = {{small|Andropov árið 1983.}} | titill= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | stjórnartíð_start = [[12. nóvember]] [[1982]] | stjórnartíð_end = [[9. febrúar]] [[1984]] | forveri = [[Leoníd Brezhnev]] | eftirmaður = [[Konstantín Tsjernenko]] | titill2= Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]] | stjórnartíð_start2 = [[16. júní]] [[1983]] | stjórnartíð_end2 = [[9. febrúar]] [[1984]] | forveri2 = [[Vasílíj Kúznetsov]] {{small|(''starfandi'')}} | eftirmaður2 = [[Vasílíj Kúznetsov]] {{small|(''starfandi'')}} | fæðingarnafn = Júríj Vladímírovítsj Andropov | fæddur = [[15. júní]] [[1914]] | fæðingarstaður = [[Stanitsa Nagutskaja]], [[Stavrópolfylki|Stavrópol]], [[Rússneska keisaraveldið|rússneska keisaraveldinu]] | dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1984|2|9|1914|6|15}} | dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] | maki = Tatíana Andropova | börn = Ígor, Írína | undirskrift = Yuri Andropov Signature.svg }} '''Júríj Vladímírovítsj Andropov''' ([[rússneska]]: Ю́рий Влади́мирович Андро́пов; [[15. júní]] [[1914]] – [[9. febrúar]] [[1984]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] í fimmtán mánuði frá 1982 til dauðadags. Áður hafði hann verið [[sendiherra]] Sovétríkjanna í [[Ungverjaland]]i þegar [[uppreisnin í Ungverjalandi]] átti sér stað og yfirmaður sovésku leyniþjónustunnar [[KGB]] frá 1967 til 1982. ==Æviágrip== Andropov fæddist þann 15. júní árið 1914 og var sonur járnbrautarverkamanns. Andropov hóf verkamamannavinnu í [[Ossetía|Ossetíu]] þegar hann var 16 ára og gekk í ungliðahreyfingu [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|sovéska kommúnistaflokksins]] árið 1936.<ref name=réttur>{{Tímarit.is|4104869|Júrí Andropov kosinn aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna|blað=[[Réttur]]|útgáfudagsetning=1. október 1982|blaðsíða=250-251}}</ref> Eftir [[Vetrarstríðið]] árið 1940 var Andropov sendur til [[Karelía|Karelíu]] til þess að koma á skipulagi þar eftir að landið hafði verið hernumið frá [[Finnland]]i.<ref name=dv>{{Tímarit.is|2469165|Maðurinn sem lagaði ásjónu KGB-lögreglunnar í Sovétríkjunum|blað=[[Dagblaðið Vísir]]|útgáfudagsetning=17. nóvember 1982|höfundur=Guðmundur Pétursson|blaðsíða=10}}</ref> Andropov vakti athygli stjórnvalda með frammistöðu sinni í Karelíu og kleif síðan upp metorðastigann í Sovétríkjunum á næstu árum. Árið 1951 hóf Andropov störf hjá miðstjórn kommúnistaflokksins.<ref name=réttur/> Þegar [[Níkíta Khrústsjov]] komst til valda árið 1953 var Andropov settur yfir fjórðu deild utanríkisráðuneytisins og hafði þar með umsjón yfir samskiptum við [[Austur-Þýskaland|Austur-]] og [[Vestur-Þýskaland]], [[Austurríki]], [[Pólland]] og [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]]. Hann varð sendiherra Sovétmanna í [[Ungverjaland]]i árið 1954. Á sendiherratíð Andropovs þar árið 1956 var gerð [[Uppreisnin í Ungverjalandi|uppreisn í Ungverjalandi]] og átti Andropov drjúgan þátt í því að kveða hana niður. Andropov fullvissaði [[Imre Nagy]], nýjan forsætisráðherra Ungverjalands, um að Sovétmenn myndu ekki gera innrás til þess að berja niður uppreisnina. Á bak við tjöldin sannfærði hann hins vegar Khrústsjov um að senda herafla til Ungverjalands til þess að gera einmitt það.<ref name="Andrew">{{Bókaheimild|höfundur=Christopher Andrew|höfundur2=Vasili Mitrokhin|titill=The Mitrokhin Archive: The KGB in Europe and the West|útgefandi=Gardners Books|ár=2000|tungumál=enska}}</ref> Aðeins einum degi síðar voru skriðdrekar sovéska hersins komnir til Búdapest.<ref name=dv/> Eftir að uppreisnin var kveðin í kútinn tók Andropov þátt í því að gera lepp Sovétmanna, [[János Kádár]], að nýjum forsætisráðherra Ungverjalands.<ref name=dv/> Andropov var kjörinn í miðstjórn kommúnistaflokksins árið 1961 og varð næsta ár einn af riturum miðstjórnarinnar og síðar yfirmaður öryggisnefndar Sovétríkjanna.<ref name=réttur/> Helsta verkefni hans var að kveða niður uppreisnarhreyfingar í Austur-Evrópu.<ref name=dv/> Árið 1967 varð Andropov formaður sovésku leynilögreglunnar [[KGB]]. Stofnunin var á þessum tíma í niðurníðslu og hafði misst fleiri en 100 njósnara á alþjóðavísu.<ref name=dv/> Andropov var falið að koma á umbótum í starfsemi KGB og auka virðingu á stofnuninni. Þetta gerði hann meðal annars með því að fá sovéska rithöfunda til þess að skrifa glæpasögur þar sem starfsmann KGB voru settir í hlutverk aðalhetjunnar.<ref name=dv/> Hann viðhélt harkalegum aðgerðum KGB gagnvart andófsmönnum og átti þátt í því að gera andófsmenn á borð við [[Aleksandr Solzhenítsyn]] brottræka.<ref name=dv/> Undir stjórn Andropovs var starfsmönnum KGB fjölgað og urðu þeir um 500.000 talsins.<ref name=mbl/> Andropov var kjörinn í framkvæmdanefnd kommúnistaflokksins árið 1973,<ref name=réttur/> fyrstur KGB-manna frá því á stjórnartíð [[Jósef Stalín|Stalíns]].<ref name=dv/> Eftir að [[Leoníd Brezhnev]] lést árið 1982 var Andropov kjörinn nýr aðalritari sovéska kommúnistaflokksins og varð þar með æðsti stjórnandi Sovétríkjanna.<ref name=mbl>{{Tímarit.is|1588033|Stuttum leiðtogaferli Andropovs lokið: Skilur ekki eftir sig djúp spor í sögu Sovétríkjanna|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=11. febrúar 1984|blaðsíða=20}}</ref> Sem aðalritari viðraði Andropov hugmyndir um róttækar umbætur til þess að koma á vinnubrögðum að vestrænni fyrirmynd í sovéskri stjórnsýslu.<ref>{{Tímarit.is|4025132|Getum ekki verið ánægðir með hve hægt hefur gengið: Andropov boðar víðtækar breytingar|blað=[[Tíminn]]|höfundur=Þórarinn Þórarinsson|útgáfudagsetning=18. ágúst 1983|blaðsíða=7}}</ref> Andropov boðaði einnig afvopnunarstefnu í Austur-Evrópu.<ref>{{Tímarit.is|2887160|„Við berum sama kvíðbogann“|blað=[[Þjóðviljinn]]|útgáfudagsetning=28. apríl 1983|blaðsíða=7}}</ref> Hann kom þó fáu af þessu í verk þar sem hann var heilsuveill þegar hann tók við stjórninni og lést síðan þann 9. febrúar 1984 eftir aðeins rúmt ár við stjórnvölinn. ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] | frá = 1982 | til = 1984 | fyrir = [[Leoníd Brezhnev]] | eftir = [[Konstantín Tsjernenko]] }} {{Töfluendir}} {{stubbur|æviágrip}} {{DEFAULTSORT:Andropov, Júríj}} [[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins|Andropov, Júríj]] [[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]] [[Flokkur:Starfsmenn KGB]] {{fde|1914|1984|Andropov, Júríj}} owhsipzb9egr7wgapbcw5fi06ng46hd Avenged Sevenfold 0 76839 1764205 1745463 2022-08-09T05:06:43Z 112.215.201.247 wikitext text/x-wiki '''Avenged Sevenfold''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] Metal hljómsveit frá [[Huntington Beach]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] sem var stofnuð árið [[1999]]. Fyrsta platan þeirra kom út árið 2001 og nefnist [[Sounding the Seventh Trumpet]], svo komu [[Waking the Fallen]] ([[2003]]), [[City of Evil]] ([[2005]]), [[Avenged Sevenfold (hljómplata)|Avenged Sevenfold]] ([[2007]]), [[Nightmare]] ([[2010]]), [[Hail to the King]] ([[2013]]) og nýjasta platan þeirra sem kallast [[The Stage]] ([[2016]]) Einnig hafa þeir gefið út nokkrar smáskífur svo sem "Warmness on the Soul" • "Second Heartbeat" • "Unholy Confessions" • "Burn It Down" • "Bat Country" • "Beast and the Harlot" • "Seize the Day" • "Walk" • "Critical Acclaim" • "Almost Easy" • "Afterlife" • "Crossroads" • "Dear God" • "Scream" • "Nightmare" • "Welcome to the Family" • "So Far Away" • "Not Ready to Die" Hljómsveitin hefur „mýkst“ frá fyrstu plötunni, nú syngja þeir nánast eingöngu fremur en að öskra. == Saga Sveitarinnar == Hljómsveitin var stofnuð árið 1999 og upphafsmeðlimirnir voru: [[M Shadows]], [[Zacky Vengeance]], [[The Rev]] og [[Matt Wendt]]. M Shadows stakk upp á nafninu frá sögunni um [[Lips Of Deceit]] úr Biblíunni, jafnvel þótt að hljómsveitin sé ekki sú trúaðasta. Á árunum 1999 og 2000 gáfu þeir út tvær smáskífur og fyrsta plata þeirra var gefin út þegar meðlimir sveitarinnar voru 18 ára og enn í skóla. Eftir að [[Synyster Gates]], aðal gítaristinn gekk í bandið var lagið „[[To End The Rapture]]“ tekið upp aftur með öllum meðlimum Avenged Sevenfold. Eftir það komu fram 2 plötur : „[[City of Evil]]“ (2005–2007) og „[[Avenged Sevenfold]]“ (2007-2008) og svo kom Nightmare (2010) Sem var tileinkuð The Rev sem lést 28.desember 2009. == Meðlimir Avenged Sevenfold == Núverandi meðlimir: * [[M. Shadows]] - Aðalsöngvari, píanó, gítar, synth? og orgel (1999) * [[Zacky Vengeance]] - gítar, baksöngur, píanó (1999) * [[Synyster Gates]] - aðalgítar, baksöngur, píanó, orgel (2000) * [[Johnny Christ]] - Bassi, baksöngur (2002) * [[Brooks Wackerman]] - Trommur (2015) Fyrrum meðlimir: * [[Dameon Ash]]- Bassi (2001-2002) * [[Justin Sane]] - Bassi, píanó (2000-2001) * [[Matt Wendt]] - Bassi (1999-2000) * [[The Reverend Tholomew Plague]] - Trommur, baksöngur, píanó (1999 - 2009) látinn * [[Arin Ilejay]] - Trommur (2011-2015) == Heimildir == * [http://en.wikipedia.org/wiki/Avenged_Sevenfold Avenged Sevenfold] {{S|1999}} masdrsye4mzk3thdbpwgq7bi17ymalg Wikipedia:Friðuð hús á Íslandi 4 77464 1764155 1761312 2022-08-08T23:08:20Z Akigka 183 /* Vestfirðir */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Reykjavík verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg|[[Vesturgata 50]] Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg|[[Vesturgata 57]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 1.jpg|[[Þingholtsstræti 1]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:National Theatre of Iceland.jpg|[[Þjóðleikhúsið]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Reykjavík Ægisíða 45.jpg Mynd:Reykjavík Ægisíða 80.jpg </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli barnaskólinn Hólmavík.jpg Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] i1ziwsz62pblva7sdixqn15n9fppko4 1764157 1764155 2022-08-08T23:09:38Z Akigka 183 /* Vestfirðir */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Reykjavík verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg|[[Vesturgata 50]] Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg|[[Vesturgata 57]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 1.jpg|[[Þingholtsstræti 1]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:National Theatre of Iceland.jpg|[[Þjóðleikhúsið]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Reykjavík Ægisíða 45.jpg Mynd:Reykjavík Ægisíða 80.jpg </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli Barnaskólinn Hólmavík.jpg Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] p5pvr7jxaqo157w740nh6zq0vvbrnqf 1764158 1764157 2022-08-08T23:10:02Z Akigka 183 /* Vestfirðir */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Reykjavík verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg|[[Vesturgata 50]] Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg|[[Vesturgata 57]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 1.jpg|[[Þingholtsstræti 1]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:National Theatre of Iceland.jpg|[[Þjóðleikhúsið]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Reykjavík Ægisíða 45.jpg Mynd:Reykjavík Ægisíða 80.jpg </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli Barnaskólinn Hólmavík.jpg|[[Gamli barnaskólinn á Hólmavík]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] k221fslfru7x4vxiqz7yocygu6cdwq5 1764160 1764158 2022-08-08T23:10:48Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Verbúðir Grandagarði.jpg Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg|[[Vesturgata 50]] Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg|[[Vesturgata 57]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 1.jpg|[[Þingholtsstræti 1]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:National Theatre of Iceland.jpg|[[Þjóðleikhúsið]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Reykjavík Ægisíða 45.jpg Mynd:Reykjavík Ægisíða 80.jpg </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli Barnaskólinn Hólmavík.jpg|[[Gamli barnaskólinn á Hólmavík]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] pir315p1nkyw6xp0uvgtdu7sloc18xl 1764161 1764160 2022-08-08T23:11:28Z Akigka 183 /* Reykjavík */ wikitext text/x-wiki Myndir af friðuðum húsum á Íslandi. == Austurland == <gallery> Mynd:Áskirkja Iceland.jpg|[[Áskirkja á Fljótsdalshéraði]] Mynd:BakkagerdiChurch.JPG|[[Bakkagerðiskirkja]] Mynd:Berufjördur Kirche 2.jpg|[[Berufjarðarkirkja]] Mynd:Beruneskirkja 3.jpg|[[Beruneskirkja]] Mynd:Brekkukirkja.jpg Mynd:IJsland Bustarfell.jpg|[[Bustarfell]] Mynd:Búðakirkja.jpg|[[Búðakirkja]] Mynd:Dalatangi.jpg|[[Dalatangaviti]] Mynd:Eiðakirkja.jpg Mynd:Eiríksstaðakirkja.jpg Mynd:Eskifjarðarkirkja.jpg Mynd:Djupivogur-20-Langabud-2018-gje.jpg|[[Faktorshúsið Djúpavogi]] Mynd:Gamla búð, Eskifirði.jpg Mynd:Seyðisfjarðarskóla (Kenny McFly).jpg|[[Seyðisfjarðarskóli]] Mynd:Hjaltastaðakirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Álftafirði.jpg Mynd:Hofskirkja 4.jpg|[[Hofskirkja í Vopnafirði]] Mynd:Hofteigskirkja, Iceland.jpg|[[Hofteigskirkja]] Mynd:Jensenshús, Eskifirði.jpg Mynd:KirkjubaerHroarstunga.jpg|[[Kirkjubæjarkirkja]] Mynd:Klyppstaður í Loðmundarfirði.jpg|[[Klyppstaðarkirkja]] Mynd:Kolfreyjustaðarkirkja.jpg Mynd:Langabud.jpg|[[Langabúð]] Mynd:Neskirkja (Norðfjarðarkirkja).jpg Mynd:Papey_island,_church_(6956840255).jpg|[[Papeyjarkirkja]] Mynd:Randulffssjóhús, Eskifirði.jpg Mynd:Reyðarfjörður 6441.JPG|[[Reyðarfjarðarkirkja]] Mynd:Bakkafj.Kirkja.jpg|[[Skeggjastaðakirkja]] Mynd:VopnafjordurChurch.JPG|[[Vopnafjarðarkirkja]] Mynd:Þingmúlakirkja.jpg|[[Þingmúlakirkja]] </gallery> == Norðurland == <gallery> Mynd:Gamli spítali Gudmanns Minde Akureyri 20210228 120359.jpg|[[Gamli spítali á Akureyri]] Mynd:Akureyri-22-Haus-2018-gje.jpg|[[Aðalstræti 16 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 4 (Gamla apótekið), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 44 (Elínarbaukur), Akureyri.jpg Mynd:Friðbjarnarhús Akureyri 20210228 120217.jpg|[[Friðbjarnarhús]] á Akureyri Mynd:Akureyri_-_Iceland_-_panoramio.jpg|[[Aðalstræti 50 Akureyri]] Mynd:Aðalstræti 52, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 62, Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 (Indriðahús), Akureyri.jpg Mynd:Aðalstræti 66 A (Smiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Auðkúlukirkja við Svínavatn.jpg|[[Auðkúlukirkja]] Mynd:Bakkakirkja.jpg Mynd:Barðskirkja.jpg Mynd:Bergstaðakirkja.jpg Mynd:Blönduós , Islande - panoramio (6).jpg|[[Blönduóskirkja]] Mynd:Bólstaðahlíð.jpg|[[Bólstaðarhlíðarkirkja]] Mynd:Breiðabólstaðarkirkja2.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Bæjardyr Reynistað, Skagafirði.jpg Mynd:Davíðshús, Akureyri.jpg Mynd:Einarsstaðakirkja.jpg Mynd:Eyrarlandsstofa Südseite 6193.JPG|[[Eyrarlandsstofa]] Mynd:Fellskirkja.jpg Mynd:Gamla Syðstabæjarhúsið, Hrísey.jpg Mynd:Garðskirkja.jpg|[[Garðskirkja]] Mynd:Glaumbaer21.JPG|[[Glaumbær (byggðasafn)|Glaumbær]] Mynd:Glæsibæjarkirkja.jpg|[[Glæsibæjarkirkja]] Mynd:Goðdalakirkja.jpg Mynd:Gránufélagshúsin.jpg Mynd:Grenivíkurkirkja.jpg Mynd:Grenjaðarstaðarkirkja - panoramio.jpg|[[Grenjaðarstaðarkirkja]] Mynd:2014-04-30 13-00-05 Iceland - Akureyri Akureyri.jpg|[[Grundarkirkja]] Mynd:Laxdalshus.JPG|[[Laxdalshús]], Akureyri Mynd:Hafnarstræti 18 (Túliníusarhús), Akureyri.jpg Mynd:Hafnarstræti 20 (Höephnershús), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri-30-Theater-2018-gje.jpg|[[Samkomuhúsið á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 94 (Hamborg), Akureyri.jpg Mynd:Akureyri Main Street Hafnarstræti.jpg|[[París á Akureyri]] Mynd:Hafnarstræti 98, Akureyri.jpg Mynd:Hálskirkja.jpg Mynd:Hofskirkja, Höfðaströnd.jpg Mynd:Hofskirkja, Skagaströnd.jpg Mynd:Hofsstaðakirkja.jpg Mynd:Hofsstofa, Hofi í Hörgárdal.jpg Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|[[Holtastaðakirkja]] Mynd:Holadomkirkja.jpg|[[Hóladómkirkja]] Mynd:Hólakirkja.jpg Mynd:Hríseyjarviti.jpg Mynd:HusavikChurch.jpg|[[Húsavíkurkirkja]] Mynd:Hvammskirkja í Laxárdal.jpg Mynd:Illugastaðakirkja.jpg Mynd:Ketukirkja.jpg Mynd:Kirkjuhvammskirkja.jpg|[[Kirkjuhvammskirkja]] Mynd:Klukknaport, Möðruvöllum.jpg Mynd:Knappsstadakirkja2010.JPG|[[Knappsstaðakirkja]] Mynd:Kvíabekkjarkirkja.jpg Mynd:Laufas - Gebäude Fassade 3.jpg|[[Laufásbærinn]] Mynd:Laufas_-_Kirche_Fassade.jpg|[[Laufáskirkja]] Mynd:Ljósavatnskirkja.jpg Mynd:Lónsstofa, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Lundarbrekkukirkja.jpg Mynd:Lækjargata 2 A (Frökenarhús), Akureyri.jpg Mynd:Lögmannshlíðarkirkja3.jpg|[[Lögmannshlíðarkirkja]] Mynd:Menntaskólinn á Akureyri.jpeg|[[Menntaskólinn á Akureyri]] Mynd:Miðgarðakirkja.jpg Mynd:Akureyri-14-Museum-2018-gje.jpg|[[Minjasafnskirkjan á Akureyri]] Mynd:Munkaþverá.jpg|[[Munkaþverárkirkja]] Mynd:Möðruvallarkirkja í Hörgárdal3.jpg|[[Möðruvallakirkja]] Mynd:Möðruvallakirkja (Möðruvallaklausturskirkja).jpg Mynd:Neskirkja.jpg|[[Neskirkja í Aðaldal]] Mynd:Nonnahus.JPG|[[Nonnahús]] Mynd:Norðurgata 17 (Gamla prentsmiðjan), Akureyri.jpg Mynd:Norska sjómannaheimilið, Siglufirði.jpg Mynd:Ólafsfjardarkirkja2010.JPG|[[Ólafsfjarðarkirkja]] Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|[[Pakkhúsið á Hofsósi]] Mynd:Reykjakirkja.jpg Mynd:Reynistaðarkirkja.jpg Mynd:Siglufjörður-Roaldsbrakki SaltingStation -HiRes.jpg|[[Róaldsbrakki]] Mynd:Sauðaneskirkja.jpg|[[Sauðaneskirkja]] Mynd:Saudárkrókurchurch2010.jpg|[[Sauðárkrókskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja-Church-Iceland-3.jpg|[[Saurbæjarkirkja í Eyjafirði]] Mynd:Akureyri-trip_044.JPG|[[Sigurhæðir]] Mynd:Silfrastaðir.jpg|[[Silfrastaðakirkja]] Mynd:Sjávarborgarkirkja, Skagafirði.jpg Mynd:Skinnastaðarkirkja.jpg|[[Skinnastaðarkirkja]] Mynd:Skutustadir Church.jpg|[[Skútustaðakirkja]] Mynd:Smíðahús, Skipalóni, Eyjafirði.jpg Mynd:Staðarbakkakirkja.jpg|[[Staðarbakkakirkja]] Mynd:Staðarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Hrútafirði)|Staðarkirkja]] Mynd:Stefánskirkja, Sauðanesi.jpg Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|[[Stóru-Akrar]] Mynd:Svalbarðskirkja.jpg Mynd:Svínavatnskirkja.jpg Mynd:Sæbyhús, Siglufirði.jpg Mynd:Tjarnarkirkja í Svarfaðardal.jpg|[[Tjarnarkirkja í Svarfaðardal]] Mynd:Undirfellskirkja - panoramio.jpg|[[Undirfellskirkja]] Mynd:Urðakirkja.jpg|[[Urðakirkja]] Mynd:Vallakirkja.jpg|[[Vallakirkja]] Mynd:Vesturhópshólakirkja.jpg|[[Vesturhópshólakirkja]] Mynd:Viðvíkurkirkja.jpg Mynd:Sauðárkrokur Villa Nova.jpg|[[Villa Nova á Sauðárkróki]] Mynd:Víðidalstungukirkja.jpg|[[Víðidalstungukirkja]] Mynd:Víðimýrarkirkja.jpg|[[Víðimýrarkirkja]] Mynd:Ytri Bægisá.jpg|[[Ytri-Bægisárkirkja]] Mynd:Thingeyrar Kirche 01.jpg|[[Þingeyrakirkja]] Mynd:Þverá, fjárhús og hlaða, Laxárdal.jpg Mynd:Þverárbærinn.jpg Mynd:Þverárkirkja.jpg </gallery> == Reykjanes == <gallery> Mynd:OB090126c-3053 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðakirkja]] Mynd:OB090126a-3017 Bessastadir.JPG|[[Bessastaðir|Bessastaðastofa]] Mynd:Frikirkjan hafn.jpg|[[Fríkirkjan í Hafnarfirði]] Mynd:Garður_Lighthouse_(37194537131).jpg|[[Garðskagaviti]] Mynd:FrikirkjannHafnaIce.JPG|[[Hafnarfjarðarkirkja]] Mynd:Hvalsnes Kirche 5.jpg|[[Hvalsneskirkja]] Mynd:Innri-Njarðvíkurkirkja í Njarðvíkurprestakalli.jpg|[[Innri-Njarðvíkurkirkja]] Mynd:Kálfatjarnarkirkja - panoramio.jpg|[[Kálfatjarnarkirkja]] Mynd:Church Of Keflavik (202520811).jpeg|[[Keflavíkurkirkja]] Mynd:Kirkjuvogskirkja.jpg|[[Kirkjuvogskirkja]] Mynd:LagafellskirkjaRvkIce.JPG|[[Lágafellskirkja]] Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG| [[Nesstofa]] Mynd:Reynivallakirkja - panoramio.jpg|[[Reynivallakirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja.jpg|[[Saurbæjarkirkja]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-3.jpg|[[Strandgata 55 Hafnarfirði]] Mynd:Hafnarfjördur, Viking Village (tourist attraction)-4.jpg|[[Strandgata 57 Hafnarfirði]] Mynd:Utskalakirkja 1.jpg|[[Útskálakirkja]] Mynd:Vesturgata 6, Hafnarfirði.jpg Mynd:Hallgrímskirkja í Vindáshlíð - panoramio.jpg|[[Hallgrímskirkja í Vindáshlíð]] </gallery> == Reykjavík == <gallery> Mynd:Fogitinn10.JPG|[[Aðalstræti 10]] Mynd:Reykjavík Aðalstræti 16.jpg|[[Aðalstræti 16]] Mynd:Althingishusid.jpg|[[Alþingishúsið]] Mynd:Torfan.jpg|[[Amtmannsstígur 1]] Mynd:Austurbaejarskoli.JPG|[[Austurbæjarskóli]] Mynd:Landsbankinn1.jpg|[[Landsbankinn]] Austurstræti 11 Mynd:Reykjavík - Austurstræti 16 (2).jpg|[[Austurstræti 16]] Mynd:Hressingarskálinn.jpg|[[Austurstræti 20]] Mynd:Austurstræti 22.png|[[Austurstræti 22]] Mynd:Reykjavík Austurstræti street scene 2022.jpg|[[Austurstræti 5]] Mynd:Reykjavík - Austurstræti 9- .jpg|[[Austurstræti 9]] Mynd:Árbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Árbæjarkirkja]] Mynd:Reykjavík Ásvallagata 67.jpg| Mynd:Reykjavík Bankastræti 2.jpg|[[Bankastræti 2]] Mynd:Reykjavík Bankastræti 3.jpg|[[Bankastræti 3]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 1.jpg|[[Bergstaðastræti 1]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 12 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 12]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 21.jpg|[[Bergstaðastræti 21]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 22 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 22]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 24 - 1.jpg|[[Bergstaðastræti 24]] Mynd:Reykjavík Bergstaðastræti 70.jpg Mynd:Reykjavík Bjargarstígur 17 - 1.jpg|[[Bjargarstígur 17]] Mynd:Reykjavík Íþaka cropped.jpg|Íþaka, bókhlaða MR Mynd:Stöðlakot.jpg|[[Stöðlakot]] Bókhlöðustígur 6 Mynd:Brautarholtskirkja.jpg|[[Brautarholtskirkja]] Mynd:Reykjavík - Brekkustígur 5a (2).jpg|[[Brekkustígur 5a]] Mynd:Brúnavegur 8.JPG Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 14.jpg|[[Bræðraborgarstígur 14]] Mynd:Reykjavík - Bræðraborgarstígur 19 2.jpg|[[Bræðraborgarstígur 19]] Mynd:Dillonshús Árbæjarsafni.JPG Mynd:Domkirkjan-Reykjavík-Iceland-20030526.jpg|[[Dómkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5.jpg Mynd:Reykjavík - Drafnarstígur 5a.jpg|[[Drafnarstígur 5a]] Mynd:Efstasund 99.JPG Mynd:Reykjavík Fjósið.jpg|Fjósið við Menntaskólann í Reykjavík Mynd:Frikirkjan-reykjavik.jpg|[[Fríkirkjan í Reykjavík]] Mynd:Reykjavík Fríkirkjuvegur 3.jpg|[[Fríkirkjuvegur 3]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 11 A.jpg|[[Garðastræti 11 A]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 15.jpg|[[Unuhús]] Mynd:Reykjavík - Garðastræti 23.jpg|[[Garðastræti 23]] Mynd:Reykjavík - Grettisgata 11.jpg|[[Grettisgata 11]] Mynd:Gunnarshús.JPG Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 1-3 (2).jpg|[[Hafnarstræti 1-3]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 16 (2).jpg|[[Hafnarstræti 16]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 18.jpg|[[Hafnarstræti 18]] Mynd:Reykjavík - Hafnarstræti 4.jpg|[[Hafnarstræti 4]] Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|[[Hegningarhúsið]] Mynd:Bjarnaborg1.jpg|[[Hverfisgata 83]] Mynd:Hverfisgata 86.JPG Mynd:Höfði.jpg|[[Höfði]] Mynd:Tjörnin.jpg|[[Iðnó]] Mynd:KennaraskoliRkvIce.JPG|[[Kennaraskólinn gamli]] Mynd:Kirkjustræti 12, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Kirkjutorg 6a.jpg|[[Kirkjutorg 6a]] Mynd:Landakot, gamla prestshúsið.JPG Mynd:Reykjavík Landakot.jpg|[[Landakotsskóli]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 1.jpg|[[Laugavegur 1]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 2.jpg|[[Laugavegur 2]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 10.jpg|[[Laugavegur 10]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 11.jpg|[[Laugavegur 11]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 12.jpg|[[Laugavegur 12]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 20b.jpg|[[Laugavegur 20b]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 21.jpg|[[Laugavegur 21]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 29.jpg|[[Laugavegur 29]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 30.jpg|[[Laugavegur 30]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 34.jpg|[[Laugavegur 34]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 36.jpg|[[Laugavegur 36]] Mynd:Reykjavík Laugavegur 41.jpg|[[Laugavegur 41]] Mynd:Reykjavík - Laugavegur 44.jpg|[[Laugavegur 44]] Mynd:Reykjaví-Laugavegur 64.jpg|[[Laugavegur 64]] Mynd:Reykjavík Lindargata 51.jpg|[[Lindargata 51]] Mynd:Reykjavík Lindargata 7.jpg|[[Lindargata 7]] Mynd:Listasafn Einars Jónssonar.jpg|[[Listasafn Einars Jónssonar]] Mynd:Reykjavík Lækjargata 10.jpg|[[Lækjargata 10]] Mynd:Laekjargata 14 a.jpg|[[Lækjargata 14a]] Mynd:Laekjargata 14 b.jpg|[[Búnaðarfélagshúsið]] Mynd:HusGimliRvk.JPG|[[Lækjargata 3]] Mynd:MelaskoliRkvIce.JPG|[[Melaskóli]] Mynd:Menntaskólinn í Reykjavík.JPG|[[Menntaskólinn í Reykjavík]] Mynd:Menntaskólinn við Hamrahlíð.JPG Mynd:Reykjavík - Laugavegur - Miðbæjarskólinn Fríkirkjuvegur 1.jpg|[[Miðbæjarskólinn]] Mynd:Reykjavík Mýrargata 24.jpg|[[Mýrargata 24]] Mynd:Reykjavík Neskirkja.jpg|[[Neskirkja]] Mynd:Nordic House, Iceland.jpg|[[Norræna húsið]] Mynd:Reykjavík - Nýlendugata 9.jpg|[[Nýlendugata 9]] Mynd:Reykjavík - Pósthússtræti 2.jpg|[[Pósthússtræti 2]] Mynd:Reykjavík Pósthússtræti 3.jpg|[[Pósthússtræti 3]] Mynd:Posthusid1.jpg|[[Pósthússtræti 5]] Mynd:HotelBorg.JPG|[[Pósthússtræti 11]] Mynd:Rannsóknarhús II, Tilraunast. Háskóli Íslands.JPG Mynd:Port of Reykjavík (36837788775).jpg|[[Reykjavíkurhöfn]] Mynd:Reykjavík Reynistaður.jpg Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 6.jpg|[[Skálholtsstígur 6]] Mynd:Reykjavík Skálholtsstígur 7.jpg|[[Skálholtsstígur 7]] Mynd:Reykjavík Skólastræti 5 - 1.jpg|[[Skólastræti 5]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 4.jpg|[[Skólavörðustígur 4]] Mynd:Reykjavík Skólavörðustígur 35.jpg Mynd:Smiðshús, Árbæjarsafni.JPG Mynd:Reykjavík Sóleyjargata 1.jpg|[[Sóleyjargata 1]] Mynd:Reykjavík Sólheimar 5.jpg Mynd:Stjórnarráðshúsið.JPG|[[Stjórnarráðshúsið]] Mynd:Nautical College01.jpg|[[Sjómannaskólinn]] Mynd:Reykjavík - Suðurgata 26a.jpg|[[Skólabær]] Mynd:Reykjavík Suðurgata 7.jpg Mynd:Sundhöll Reykjavíkur.JPG Mynd:Reykjavík - Thorvaldsensstræti 2.jpg|[[Gamli kvennaskólinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 18.jpg|[[Tjarnargata 18]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 20.jpg|[[Tjarnargata 20]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 22.jpg|[[Tjarnargata 22]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 24.jpg|[[Tjarnargata 24]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 26.jpg|[[Tjarnargata 26]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 28.jpg|[[Tjarnargata 28]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 32.jpg|[[Ráðherrabústaðurinn]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 33.jpg|[[Tjarnargata 33]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 34.jpg|[[Tjarnargata 34]] Mynd:Reykjavík Tjarnargata 35.jpg|[[Tjarnargata 35]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 16b|[[Tómasarhagi 16b]] Mynd:Reykjavík Tómasarhagi 31.jpg|[[Tómasarhagi 31]] Mynd:Reykjavík Túngata 18.jpg|[[Túngata 18]] Mynd:Verbúðir Grandagarði.jpg|[[Verbúðir á Grandagarði]] Mynd:Reykjavík verkamannabústaðir Hringbraut.jpg Mynd:Reykjavík - Vesturgata 50.jpg|[[Vesturgata 50]] Mynd:Reykjavík - Vesturgata 57.jpg|[[Vesturgata 57]] Mynd:Church in Viðey 1 RvkIce.jpg|[[Viðeyjarkirkja]] Mynd:Viðeyjarstofa.jpg|[[Viðeyjarstofa]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 1.jpg|[[Þingholtsstræti 1]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 13.jpg|[[Þingholtsstræti 13]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29.jpg|[[Þingholtsstræti 29]] Mynd:Reykjavík Þingholtsstræti 29 A.jpg|[[Þingholtsstræti 29 A]] Mynd:Thingholtsstraeti 9.jpg|[[Þingholtsstræti 9]] Mynd:National Theatre of Iceland.jpg|[[Þjóðleikhúsið]] Mynd:Landsbokasafn.JPG|[[Þjóðmenningarhúsið]] Mynd:Reykjavík Ægisíða 45.jpg Mynd:Reykjavík Ægisíða 80.jpg </gallery> == Suðurland == <gallery> Mynd:Akureyjarkirkja.jpg Mynd:Assistentahúsið, Eyrarbakka.JPG Mynd:Árbæjarkirkja.jpg Mynd:Breiðabólstaðarkirkja 2021.jpg|[[Breiðabólstaðarkirkja]] Mynd:Brunnhólskirkja.jpg|[[Brunnhólskirkja]] Mynd:Bræðratungukirkja.jpg Mynd:Búrfellskirkja.jpg|[[Búrfellskirkja]] Mynd:Búr frá Seljalandi í Fljótshverfi.jpg Mynd:Grassodenkirchlein1.jpg|Bænhús á [[Núpsstaður|Núpsstað]] Mynd:Dyrholaey lighthouse (15643496592).jpg|[[Dyrhólaviti]] Mynd:Eyrarbakki 04.jpg|[[Eyrarbakkakirkja]] Mynd:Gaulverjabæjarkirkja.jpg|[[Gaulverjabæjarkirkja]] Mynd:Grafarkirkja.jpg|[[Grafarkirkja]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Hellukofi, Hellisheiði.jpg Mynd:Hlíðarendi04.jpg|[[Hlíðarendakirkja]] Mynd:Hofskirkja.jpg|[[Hofskirkja í Öræfum]] Mynd:Hraungerðiskirkja.jpg|[[Hraungerðiskirkja]] Mynd:Hrepphólakirkja.jpg|[[Hrepphólakirkja]] Mynd:Hrunakirkja.jpg|[[Hrunakirkja]] Mynd:Husið,Eyrarbakki.JPG|[[Húsið Eyrarbakka]] Mynd:Kálfafellsstaðarkirkja.jpg|[[Kálfafellsstaðarkirkja]] Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|[[Keldur á Rangárvöllum]] Mynd:Church in Keldur.JPG|[[Keldnakirkja]] Mynd:Kotstrandarkirkja.jpg|[[Kotstrandarkirkja]] Mynd:Krosskirkja.jpg Mynd:Landakirkja.JPG|[[Landakirkja]] Mynd:Vestmannaeyjar096.JPG|[[Landlyst]], Vestmannaeyjum Mynd:Langholtskirkja.jpg Mynd:Marteinstungukirkja.jpg Mynd:Miðdalskirkja.jpg|[[Miðdalskirkja]] Mynd:Mosfellskirkja í Árnessýslu.jpg|[[Mosfellskirkja (Grímsnesi)|Mosfellskirkja]] Mynd:Ólafsvallakirkja.jpg|[[Ólafsvallakirkja]] Mynd:Prestbakkakirkja.jpg|[[Prestbakkakirkja á Síðu]] Mynd:Rjómabúið Baugsstöðum.jpg Mynd:Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum.jpg Mynd:Isl Seljavallalaug framan.JPG|[[Seljavallalaug]] Mynd:Skeiðflatarkirkja.JPG|[[Skeiðflatarkirkja]] Mynd:Skogar Folk Museum (9503321868).jpg|Skemma frá Gröf í Skaftártungu Mynd:Grassodenhäuser.jpg|Skemma frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum Mynd:Skólahús Múlakoti, Síðu.JPG Mynd:Stafafellskirkja.jpg|[[Stafafellskirkja]] Mynd:Stokkseyrarkirkja.jpg|[[Stokkseyrarkirkja]] Mynd:Stóra-Núpskirkja.jpg|[[Stóra-Núpskirkja]] Mynd:Strandarkirkja.jpg|[[Strandarkirkja]] Mynd:Svefnherbergi frá Árkvörn í Fljótshlíð.JPG Mynd:Torfastaðakirkja.jpg|[[Torfastaðakirkja]] Mynd:Tungufellskirkja.jpg|[[Tungufellskirkja]] Mynd:Úlfljótsvatnskirkja.jpg|[[Úlfljótsvatnskirkja]] Mynd:Villingaholtskirkja.jpg|[[Villingaholtskirkja]] Mynd:Þingvallakirkja - panoramio (1).jpg|[[Þingvallakirkja]] Mynd:Þykkvabæjarklausturskirkja.jpg </gallery> == Vestfirðir == <gallery> Mynd:Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús), Ísafirði.JPG Mynd:Ísafjörður 11.JPG|[[Aðalstræti 16 á Ísafirði]] Mynd:Ísafjörður Aðalstræti 8.jpg Mynd:Arnarnes 1.JPG|[[Arnarnesviti]] Mynd:Árneskirkja, gamla.jpg|[[Árneskirkja]] Mynd:Betuhús, Æðey.JPG Mynd:Bíldudalskirkja í Bíldudalsprestakalli.jpg|[[Bíldudalskirkja]] Mynd:LatrabjargLighthouseIce.JPG|[[Bjargtangaviti]] Mynd:Flatey-bokasafn.jpg|[[Bókhlaðan í Flatey]] Mynd:Brjánslækjarkirkja.jpg Mynd:Bænhús Furufirði.JPG Mynd:Edinborgarhúsið, Ísafirði.JPG Mynd:Patreksfjarðarkirkja í Patreksfjarðarprestakalli.jpg|[[Eyrarkirkja í Patreksfirði]] Mynd:Eyrarkirkja, Seyðisfirði.JPG Mynd:Faktorhúsið.JPG|[[Faktorshúsið Hæstakaupstað]] Mynd:Ísafjörður 14.JPG|[[Faktorshúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Félagshús, Flatey.JPG Mynd:Gamla íbúðarhúsið Ögri.JPG Mynd:Ísafjörður 33.JPG|[[Gamla sjúkrahúsið Ísafirði]] Mynd:Gamli Barnaskólinn Hólmavík.jpg|[[Gamli barnaskólinn á Hólmavík]] Mynd:Hagakirkja.jpg Mynd:Holt im Önundarfjörður 1.JPG|[[Holtskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Kirchebolungarvik.JPG|[[Hólskirkja]] í Bolungarvík Mynd:Hrafnseyri1Ice.JPG|[[Hrafnseyrarkirkja]] Mynd:Hraunskirkja.jpg Mynd:Kaldrananeskirkja.jpg Mynd:Kirjuból (Önundarfjörður) 3.JPG|[[Kirkjubólskirkja]] í Önundarfirði Mynd:Klausturhólar, Flatey.JPG Mynd:Kollafjarðarneskirkja.JPG Mynd:Krambúðin Neðstakaupstað, Ísafirði.JPG Mynd:Mýrakirkja - panoramio.jpg|[[Mýrakirkja]] Mynd:Nauteyrarkirkja.jpg Mynd:Riis-hús, Borðeyri.JPG Mynd:Salthúsið Þingeyri.JPG Mynd:Sauðlauksdalur10Ice.JPG|[[Sauðlauksdalskirkja]] Mynd:Saurbæjarkirkja - panoramio.jpg|[[Saurbæjarkirkja á Rauðasandi]] Mynd:Selárdalskirkja.jpg|[[Selárdalskirkja]] Mynd:Staðarkirkja í Aðalvík.jpg|[[Staðarkirkja í Aðalvík]] Mynd:Staðarkirkja í Grunnavík.jpg Mynd:Staðarkirkja í Staðardal.jpg Mynd:Stadarkirkja.jpg|[[Staðarkirkja (Steingrímsfirði)|Staðarkirkja]], [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] Mynd:Stóra-Laugardalskirkja.JPG Mynd:Sundstræti 25 A (Messíönuhús), Ísafirði.JPG Mynd:Súðavík Kirche 1.JPG|[[Súðavíkurkirkja]] Mynd:HaborRestaurantIsafirdirIce.JPG|[[Tjöruhúsið]] í Neðstakaupstað Mynd:Ísafjörður 12.JPG|[[Turnhúsið Neðstakaupstað]] Mynd:Unaðsdalskirkja.jpg Mynd:Vatnsfjarðarkirkja.jpg Mynd:Iceland Church of Thingeyri.jpg|[[Þingeyrarkirkja]] Mynd:Ögurkirkja.jpg Mynd:Ögurstofa.jpg </gallery> == Vesturland == <gallery> Mynd:Stykkisholmur 09.jpg|[[Aðalgata 2, Stykkishólmi]] Mynd:Akrakirkja.jpg|[[Akrakirkja]] Mynd:Akranes 16.05.2008 17-11-11.jpg|[[Akraneskirkja]] Mynd:Arnarstapi_5.jpg|[[Amtmannshúsið á Arnarstapa]] Mynd:Álftaneskirkja.jpg|[[Álftaneskirkja]] Mynd:Álftártungukirkja.jpg Mynd:Bjarnarhafnarkirkja_-_panoramio.jpg|[[Bjarnarhafnarkirkja]] Mynd:Borgarkirkja í Borgarprestakalli.jpg|[[Borgarkirkja]] Mynd:Búðir1Snæfellsnes.JPG|[[Búðakirkja]] Mynd:Dagverðarneskirkja.jpg Mynd:FiskbyrgiSnæfellsnes1.JPG|[[Fiskbyrgi í Bæjarhrauni]] Mynd:Fitjakirkja.jpg Mynd:Gilsbakki_2.JPG|[[Gilsbakkakirkja]] Mynd:Grímshjallur, Brokey.JPG Mynd:Gufudalskirkja.jpg Mynd:Helgafell 06.jpg|[[Helgafellskirkja]] Mynd:Hjardarholtskirkja 1.jpg|[[Hjarðarholtskirkja í Laxárdal]] Mynd:Hjarðarholtskirkja.jpg Mynd:Hvammur2009.JPG|[[Hvammskirkja í Dölum]] Mynd:Hvammur (Borg.próf.dæmi).jpg|[[Hvammskirkja (Norðurárdal)]] Mynd:Hvanneyrarkirkja í Hvanneyrarprestakalli.jpg|[[Hvanneyrarkirkja]] Mynd:Ingjaldsholl_Church.jpg|[[Ingjaldshólskirkja]] Mynd:Iglesia, Innri-Hólmur, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 105.JPG|[[Innri-Hólmskirkja]] Mynd:Leirárkirkja.jpg Mynd:Malarrif10Ice.JPG|[[Malarrifsviti]] Mynd:Narfeyri_2.jpg|[[Narfeyrarkirkja]] Mynd:StykkisholmurNorwegianHouseIce.JPG|[[Norska húsið (Stykkishólmi)]] Mynd:[[Olafsvik22Ice.JPG]]|[[Pakkhúsið í Ólafsvík]] Mynd:Ranakofi, Svefneyjum.JPG Mynd:Rauðamelskirkja_-_panoramio.jpg|[[Rauðamelskirkja]] Mynd:Reykholt51.jpg|[[Reykholtskirkja (eldri)]] Mynd:Setbergskirkja.jpg Mynd:Stykkisholmur 08.jpg|[[Kúldshús|Silfurgata 4 (Kúldshús), Stykkishólmi]] Mynd:Skarðskirkja.jpg Mynd:Skemma úr torfi, Öxney.JPG Mynd:Mynd:Snóksdalskirkja.JPG Mynd:Staðarfellskirkja.JPG Mynd:Staðarhólskirkja_3.jpg|[[Staðarhólskirkja]] Mynd:Staðarhraunskirkja.jpg Mynd:Staðarkirkja.JPG Mynd:Stafholtskirkja í Stafholtsprestakalli.jpg|[[Stafholtskirkja]] Mynd:Stóra-Áskirkja.jpg Mynd:ChurchStykkisholmur2Ice.JPG|[[Stykkishólmskirkja]] </gallery> == Tenglar == * [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/ Minjastofnun: Friðlýst hús og mannvirki] [[Flokkur:Wikipedia:Myndasafnanir]] 26w6a35pb9oxrfa6vbxjiszpknlz76j Reykjanesviti 0 87102 1764184 1760152 2022-08-09T00:47:19Z Akigka 183 /* Tenglar */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Leuchtturm Island1.jpg|thumb|right|Reykjanesviti.]] '''Reykjanesviti''' er elsti [[viti]] á [[Ísland]]i. Fyrsti Reykjanesvitinn var reistur árið [[1878]] og kveikt á honum [[1. desember]] sama ár. Átta árum síðar reið [[jarðskjálfti]] yfir [[Reykjanes]]ið og fyrsti vitinn laskaðist og hrundi úr honum. Sá viti sem nú stendur var reistur árið [[1907]], en kveikt á honum [[20. mars]] árið [[1908]]. Vitinn skemmdist töluvert í jarðskjálftanum árið [[1926]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=9234 Mikill jarðskjálfti á Reykjanesi; grein í Alþýðublaðinu 1926]</ref> Vitinn er 31 metra hár (22 metrar upp á pall), og stendur á útsuðurstá [[Reykjanestangi|Reykjanestangans]] á Bæjarfelli, nokkuð upp af Valahnjúk, þar sem fyrsti vitinn stóð. == Vitaverðir í Reykjanesvita == :1879-1884 Arnbjörn Ólafsson :1884-1902 Jón Gunnlaugsson :1902-1903 Þórður Þórðarson :1903-1915 Jón Helgason :1915-1925 [[Vigfús Sigurðsson]] :1925-1930 Ólafur Pétur Sveinsson :1930-1938 Jón Ágúst Guðmundsson :1938-1943 Kristín Gumundsdóttir (ekkja Jóns Ágústs) :1943-1947 Einir Jónsson (sonur Jóns Ágústs og Kristínar) :1947-1976 Sigurjón Ólafsson == Tilvísanir == {{Reflist}} == Tenglar == * [http://www.ferlir.is/?id=17750 Vitaverðir í Reykjanesvita (Ferlir.is)] * [http://www.ferlir.is/?id=8083 Reykjanesviti (Ferlir.is)] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2214251 ''Reykjanesvitinn''; grein í Sunnanfara 1902] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4242786 ''Reykjanesviti eitt hundrað ára''; grein í Sjómannablaðinu Víkingi 1978] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4242789 ''Reykjanesvitinn yngri''; grein í Sjómannablaðinu Víkingi 1978] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4350166 ''Vitarnir á Íslandi''; grein í Fálkanum 1930] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1284599 ''Þróun vitamálanna''; grein í Morgunblaðinu 1952] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2393612 ''Eldgos í vændum''; grein í Vísi 1967] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2799016 ''Brennið þið vitar''; grein í Þjóðviljanum 1963] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2280795 ''Íslenskir vitar''; grein í Lögréttu 1928] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4248043 Íslenskir vitar Sjómannablaðið Víkingur, 4.-5. Tölublað (01.05.1987)] {{stubbur|Ísland|byggingarlist}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] {{coord|63.815673|N|22.704197|W|region:IS_type:landmark|display=title}} n5uf1x6w825hqmqj326ysafqfed88po Safamýri 0 87933 1764125 1674659 2022-08-08T15:25:19Z 31.209.206.46 wikitext text/x-wiki '''Safamýri''' er gata í [[Háaleitis- og Bústaðahverfi]] í [[Reykjavík]] sem tengist [[Háaleitisbraut]] í báða enda, við gatnamót [[Ármúli|Ármúla]] í norðri en [[Fellsmúli|Fellsmúla]] í suðaustri. Útfrá Safamýri ganga sömuleiðis göturnar [[Starmýri]] og [[Álftamýri]]. Ákvörðun um götuheitið var tekin á fundi byggingarnefndar Reykjavíkurbæjar snemma árs 1958.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1193673|titill=Alþýðublaðið 20. mars 1958}}</ref> Farið var að úthluta lóðum við Safamýri á árinu 1960 og byggðist hún hratt upp á næstu árum. [[Safamýrarskóli]] starfaði við Safamýri 5 og dró nafn sitt af götunni. Hann var sérskóli á grunnskólastigi sem þjónaði öllu landinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/01/12/safamyrarskoli_og_oskjuhlidaskoli_sameinast/|title=Safamýrarskóli og Öskjuhlíðaskóli sameinast|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2020-05-23}}</ref> Knattspyrnufélagið Víkingur hefur höfuðstöðvar sínar í Safamýri 26. Þar er íþróttahús, félagsaðstaða, upphitaður gervigrasvöllur og grasæfingasvæði. [[Tónabær]], félagsmiðstöð [[Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur|ÍTR]] er starfrækt í Safamýri 28, í húsnæði sem upphaflega var reist sem félagsheimili Knattspyrnufélagsins Fram. Rithöfundurinn og ljóðskáldið [[Gerður Kristný]] ólst upp í Safamýri. == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Götur í Reykjavík]] a38ynzg3j5qb9cvl5r7yd3osrn4us9f 1764129 1764125 2022-08-08T15:29:04Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/31.209.206.46|31.209.206.46]] ([[User talk:31.209.206.46|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:Gullmadur94|Gullmadur94]] wikitext text/x-wiki '''Safamýri''' er gata í [[Háaleitis- og Bústaðahverfi]] í [[Reykjavík]] sem tengist [[Háaleitisbraut]] í báða enda, við gatnamót [[Ármúli|Ármúla]] í norðri en [[Fellsmúli|Fellsmúla]] í suðaustri. Útfrá Safamýri ganga sömuleiðis göturnar [[Starmýri]] og [[Álftamýri]]. Ákvörðun um götuheitið var tekin á fundi byggingarnefndar Reykjavíkurbæjar snemma árs 1958.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1193673|titill=Alþýðublaðið 20. mars 1958}}</ref> Farið var að úthluta lóðum við Safamýri á árinu 1960 og byggðist hún hratt upp á næstu árum. [[Safamýrarskóli]] starfaði við Safamýri 5 og dró nafn sitt af götunni. Hann var sérskóli á grunnskólastigi sem þjónaði öllu landinu.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/01/12/safamyrarskoli_og_oskjuhlidaskoli_sameinast/|title=Safamýrarskóli og Öskjuhlíðaskóli sameinast|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2020-05-23}}</ref> [[Knattspyrnufélagið Fram]] hefur höfuðstöðvar sínar í Safamýri 26. Þar er íþróttahús, félagsaðstaða, upphitaður gervigrasvöllur og grasæfingasvæði. [[Tónabær]], félagsmiðstöð [[Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur|ÍTR]] er starfrækt í Safamýri 28, í húsnæði sem upphaflega var reist sem félagsheimili Knattspyrnufélagsins Fram. Rithöfundurinn og ljóðskáldið [[Gerður Kristný]] ólst upp í Safamýri. == Tilvísanir == {{reflist}} [[Flokkur:Götur í Reykjavík]] apk6ht2borulvfv6b40o47tx6w4bcch Wen Jiabao 0 92878 1764109 1758949 2022-08-08T14:56:27Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra | nafn = Wen Jiabao</br>温家宝 | búseta = | mynd = Wen Jiabao - World Economic Forum Annual Meeting 2009.jpg | myndastærð = | myndatexti1 = {{small|Web Jiabao árið 2009.}} | titill= Forsætisráðherra alþýðulýðveldisins Kína | stjórnartíð_start = [[16. mars]] [[2003]] | stjórnartíð_end = [[15. mars]] [[2013]] | forseti = [[Hu Jintao]] | forveri = [[Zhu Rongji]] | eftirmaður = [[Li Keqiang]] | fæðingarnafn = Wen Jiabao | fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1942|9|15}} | fæðingarstaður = [[Tianjin]], [[Kína]] | dánardagur = | dauðastaður = | orsök_dauða = | stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Kína]] | þekktur_fyrir = | starf = Stjórnmálamaður | laun = | trú = | maki = Zhang Peili | börn = Yunsong, Ruchun | háskóli = Jarðfræðiskólinn í Peking | foreldrar = | heimasíða = | niðurmál = | hæð = | þyngd = |undirskrift = }} '''Wen Jiabao ''' (kínverska: 温家宝, fæddur [[15. september]] [[1942]] í Tianjin í Alþýðulýðveldinu Kína) er kínverskur stjórnmálamaður og jarðfræðingur að mennt. Hann gegndi stöðu forsætisráðherra og var formaður ríkisráðsins frá 2003 til 2013. == Lífs- og starfsferill == Wen Jiabao er fæddur á svæðinu Beijiao í Tianjin-héraði. Á árunum 1960-1965 nam hann við jarðfræðirannsóknir við Jarðfræðistofnunina í Beijing og á árunum 1965-1968 var hann við framhaldsnám við sömu stofnun þar sem hann fékk doktorsgráðu. Hann gekk í Kínverska kommúnistaflokkinn árið 1965. Í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] vann hann verkfræðingur í Gansu-héraði, þar sem hann varð 1978 pólitískur forstöðumaður jarðfræðirannsóknarstofnunar héraðsins. Árið 1982 sneri aftur hann til Beijing og varð árið 1983 aðstoðarráðherra jarðfræði og námunýtingar. Wen var síðan skipaður sem forstöðumaður hinnar almennu skrifstofu Kommúnistaflokksins sem sá um daglegan rekstur leiðtoga flokksins. Þar var hann í átta ár. Þrátt fyrir að margir þeir sem voru við völd árið 1989 hafi glatað stöðu sinni þegar [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|óeirðir brutust út á Torgi hins himneska friðar]] (Tiananmen) virðist Wen Jiabao hafa haldið stöðu sinni í kjölfarið. Ástæður þess eru ókunnar. Árið 1998 fékk Wen Jiabao það hlutverk á skrifstofu forsætisráðherra að veita landbúnaðar-, umhverfis- og fjármálum forstöðu. Það hlutverk var talið mjög mikilvægt þar sem Alþýðulýðveldið var á leið inn í [[Heimsviðskiptastofnunin]]a (WTO). Frá 1998 til 2002 varð hann ritari þeirrar nefndar sem hefur yfireftirlit með kínverska hagkerfinu. Í nóvember 2002 var Wen skipaður í fastanefnd miðstjórnar flokksins, æðstu valdastofnunar Kína. Þar var hann þriðji í röð níu manna. Hann var síðan í mars 2003 skipaður forsætisráðherra undir forsæti [[Hu Jintao]]. Hlutverk hans var að fylgja eftir efnahagslegum umbótum í Kína og jafnframt að tryggja að hagvöxtur landsins nái til fleiri þegna landsins, ásamt öðrum félagslegum markmiðum, svo sem almennri heilsugæslu og menntamálum. Wen Jiabao var endurkjörinn forsætisráðherra 16. mars 2008. Auk áðurnefndra markmiða lagði hann mikla áherslu á efnahagslegan og stjórnmálalegan stöðuleika landsins. Hann var í áberandi hlutverki á erlendri grund að kynna utanríkisstefnu Kína og varð æ sýnilegri á alþjóðavettvangi um leið og efnahagsleg völd í Kína jukust. Í fjölmiðlum var hann mun meira áberandi en Hu Jintao forseti. Í ræðu og riti hefur hann lagt áherslu á aukið lýðræði og frelsi til handa Kínverjum. Sumt af því hefur ekki þótt birtingarhæft í þarlendum ríkisfjölmiðlum. == Einkalíf == Wen Jiabao er kvæntur Zhang Peili, skartgripasérfræðingi og fjárfesti, sem sjaldan sést opinberlega með Wen. Þau eiga son, Wen Yunsong, sem er forstjóri kínverska netfyrirtækisins Unihub, og dótturina Wen Ruchun. == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Wen Jiabao |mánuður skoðað=19. október|árskoðað = 2010}} * [http://english.gov.cn/2008-03/16/content_783363.htm Opinber ferilskrá Wen Jiabao] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101029225250/http://english.gov.cn/2008-03/16/content_783363.htm |date=2010-10-29 }} (á ensku) frá ríkisstjórn Alþýðulýðveldisins Kína. * [http://www.chinavitae.com/biography_display.php?id=21 Wen Jiabao ferilskrá] (á ensku) á „China Vitae“, sem er einn stærsti vefur um leiðtoga Kína. Þar er einnig ferðaplön hans birt og nákvæm upplýsingar um feril hans. * [http://www.theage.com.au/news/in-depth/who-is-wen-jiabao/2006/03/31/1143441317921.html The Age – Hver er Wen Jiabao? (á ensku)] * [http://pronounce.name/pronunciation/d83/Wen_Jiabao Hvernig er Wen Jiabao borið fram? Hljóðdæmi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130807041533/http://pronounce.name/pronunciation/d83/Wen_Jiabao |date=2013-08-07 }} * [http://www.financialexpress.com/fe_full_story.php?content_id=142111 „Wen says China's reforms irreversible“ (á ensku)] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070206151033/http://www.financialexpress.com/fe_full_story.php?content_id=142111 |date=2007-02-06 }} * [http://www.xinhuanet.com/english2010/special/wjb20100921/ Xinhua News Agency: Fréttir og yfirlit yfir störf Wen Jiabao (á ensku)] {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | fyrir=[[Zhu Rongji]] | eftir=[[Li Keqiang]]| titill=Forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Kína| frá=[[16. mars]] [[2003]]| til=[[15. mars]] [[2013]]| }} {{Töfluendir}} {{Forsætisráðherrar Alþýðulýðveldisins Kína}} {{fe|1942|Wen Jiabao}} [[Flokkur:Forsætisráðherrar Alþýðulýðveldisins Kína]] ldr4juu8qb0iegrbple5yqp4c5lc4oc Andie Sophia Fontaine 0 97297 1764216 1704895 2022-08-09T11:04:59Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Alþingismaður |forskeyti= |nafn=Andie Sophia Fontaine |viðskeyti= |skammstöfun= |mynd= |myndastærð= |myndatexti= |alt= |fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1971|12|18}} |fæðingarstaður=[[Baltimore]] |dánardagur= |dánarstaður= |kjördæmisnúmer= |kjördæmi_nf=Reykjavík norður |kjördæmi_ef= |flokkur={{vinstrigrænir}} |nefndir= |tímabil1=2007-2008 |tb1-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi norður |tb1-kj-stytting=Reykv. n. |tb1-flokkur=Vinstrihreyfingin - grænt framboð |tb1-fl-stytting=Vg. |tb1-stjórn= |embættistímabil1= |embætti1= |embættistímabil2= |embætti2= |embættistímabil3= |embætti3= |embættistímabil4= |embætti4= |embættistímabil5= |embætti5= |cv=1026 |vefur= |neðanmálsgreinar= }} '''Andie Sophia Fontaine''' (f. [[18. desember]] [[1971]]) er Íslendingur af bandarískum uppruna, fædd í Baltimore. Hún var varaþingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007-2009 og tók tvisvar sæti á þingi. Hún var fyrsti innflytjandinn til að sitja á Alþingi. Andie starfar nú fyrir tímaritið [[Reykjavík Grapevine]]. {{f|1971}} [[Flokkur:Íslenskar konur]] [[Flokkur:Íslenskir blaðamenn]] [[Flokkur:Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] r907zewj1gpmhm380pjryxgtbmd9ear Æðeyjarviti 0 99311 1764181 1060989 2022-08-09T00:46:11Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki '''Æðeyjarviti''' er viti í [[Ísafjarðardjúp]]i. Hann er 12,8 m hár og var byggður árið [[1944]] og tekinn í notkun árið [[1949]]. Vitinn var lýstur með [[gaslýsing|gasljósi]] fram til ársins [[1988]] er hann var [[rafmagn|rafvæddur]]. Axel Sveinsson verkfræðingur hannaði vitann. == Heimild == * [http://www.sjominjar.is/vitar/aedeyjarviti/ Æðeyjarviti (Sjóminjar Íslands)] {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Ísafjarðardjúp]] mgks5q778g20boyyx7rr8jpqz6xt5xt Ólafsviti 0 99312 1764186 1060994 2022-08-09T00:48:24Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki '''Ólafsviti''' í [[Patreksfjörður|Patreksfirði]] er [[viti]] sem byggður var árið [[1943]] og tekinn í notkun árið [[1947]]. Vitinn er 14,4 m hár steinsteyptur turn. Hann er byggður eftir teikningum Axels Sveinssonar verkfræðings. [[Gas|Gasljós]] var í vitanum til árisns 1978 en þá var hann [[rafmagn|rafvæddur]]. == Heimild == * [http://www.sjominjar.is/vitar/aedeyjarviti/ Æðeyjarviti (Sjóminjar Íslands)] {{Vitar á Íslandi}} [[flokkur:Vitar á Íslandi]] k9iy9lf1vi3vyshz70gqrvzwlat6lgv 1764187 1764186 2022-08-09T00:50:21Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Háanes lighthouse.jpg|thumb|right|Ólafsviti við Patreksfjörð.]] '''Ólafsviti''' í [[Patreksfjörður|Patreksfirði]] er [[viti]] sem byggður var árið [[1943]] og tekinn í notkun árið [[1947]]. Vitinn er 14,4 m hár steinsteyptur turn. Hann er byggður eftir teikningum Axels Sveinssonar verkfræðings. [[Gas|Gasljós]] var í vitanum til árisns 1978 en þá var hann [[rafmagn|rafvæddur]]. == Heimild == * [http://www.sjominjar.is/vitar/aedeyjarviti/ Æðeyjarviti (Sjóminjar Íslands)] {{Vitar á Íslandi}} [[flokkur:Vitar á Íslandi]] jtfup1ccaumyi211vs1zz1j1x07g1xc Andrés Iniesta 0 101156 1764206 1676625 2022-08-09T06:44:59Z FMSky 77947 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður | nafn = Andrés Iniesta | mynd = [[Mynd:Andrés Iniesta (cropped).jpg|230px]] | fullt nafn = Andrés Iniesta Luján | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1984|5|11}} | fæðingarbær = [[Fuentealbilla]] | fæðingarland = [[Spánn]] | hæð = 1,70 m<ref>[http://www.fcbarcelona.com/web/english/futbol/temporada_08-09/plantilla/jugadors/iniesta.html Barcelona profile]</ref> | staða = [[Miðjumaður]] | núverandi lið = [[Vissel Kobe]] | númer = 8 | ár í yngri flokkum = 1994–1996 <br /> 1996–2001 | yngriflokkalið = [[Albacete Balompié|Albacete]] <br /> [[FC Barcelona|Barcelona]] | ár = 2001–2003 <br /> 2002–2018<br>2018- | lið = [[FC Barcelona B|Barcelona B]] <br /> [[FC Barcelona|Barcelona]]<br>[[Vissel Kobe]] | leikir (mörk) = 54 (5) <br /> 442 (35)<br>11 (2) | landsliðsár = 2000–2001 <br /> 2000–2001 <br /> 2001–2002 <br /> 2001–2002 <br /> 2001–2002 <br /> 2003–2004 <br /> 2003–2006 <br /> 2006–2018 <br /> 2004–2005 | landslið = Spánn U15 <br /> Spánn U16 <br /> Spánn U17 <br /> Spánn U18 <br /> Spánn U19 <br /> Spánn U20 <br /> SpánnU21 <br /> [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spánn]] <br /> Katalónía | landsliðsleikir (mörk) = 2 (0) <br /> 7 (1) <br /> 4 (0) <br /> 1 (0) <br /> 7 (1) <br /> 7 (3) <br /> 18 (6) <br /> 131 (13) <br /> 2 (0) | mfuppfært = nóv. 2018 | lluppfært = nóv. 2018 }} '''Andrés Iniesta Lujan''' (fæddur [[11. maí]] [[1984]]) er [[Spánn|spænskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar fyrir japanska liðið Vissel Kobe. Hann spilaði lengst af sem miðjumaður fyrir [[FC Barcelona]] og landslið Spánar. Uppeldisfélag hans er akademía Barcelona ''La Masia''. Árið [[2002]] lék hann fyrsta leik sinn með aðalliðinu, 18 ára að aldri. Iniesta spilaði reglulega með liðinu frá [[2004]]. Hann spilaði fyrir unglingalandslið Spánar undir 16 ára, undir 19 ára og undir 21 árs, áður en hann lék sinn fyrsta leik með A-landsliðinu 2006. Hann var valinn á [[Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2006|heimsmeistaramótið 2006]] og [[Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2010|2010]] sem og árin 2014 og 2018. Á heimsmeistaramótinu 2010 var hann valinn maður leiksins í úrslitaleik landsliðsins gegn [[Holland]]i og skoraði hann sigurmarkið. Árið 2018 ákvað Iniesta að kveðja Barcelona eftir 22 ár hjá félaginu. Hann hefur unnið 34 titla á leikferli sínum. == Tilvísanir == {{reflist}} {{fe|1984|Iniesta, Andrés}} [[Flokkur:Spænskir knattspyrnumenn|Iniesta, Andrés]] aysv24f8ga8amngp7xu1ri43exh3izq Galtarviti 0 117021 1764177 1702622 2022-08-09T00:43:46Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{hnit|66|9|47|N|23|34|17|W|display=title|region:IS}} '''Galtarviti''' er [[viti]] sem stendur í [[Keflavík við Súgandafjörð|Keflavík]] sem er vík út af [[Súgandafjörður|Súgandafirði]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Enginn akvegur liggur að vitanum en þangað er hægt að komast gangandi, á snjósleða eða sjóleiðina ef veður er gott. Árið [[1920]] var reistur viti og vitavarðarhús í Keflavík. Vitinn var lýstur með gasi og nauðsynlegt var að vitavörður væri á staðnum til að sjá um hann. Árið [[1959]] var reistur nýr 10,7 m hár viti. Orka til vitalýsingarinnar fékkst frá [[ljósavél]] og árið [[1960]] var reist lítil [[vatnsaflsstöð]] til að framleiða [[rafmagn]] fyrir staðinn. í seinni heimsstyrjöldinni faldi [[Þýskaland|Þjóðverjinn]] [[August Lehrmann]] sig í vitanum en hann starfaði einnig fyrir bóndann á Galtarvita. Þeir voru báðir handteknir af [[Bretland|Bretum]] sumarið 1941, Lehrmann á [[Patreksfjörður|Patreksfirði]] og bóndinn á Galtarvita. == Heimild == * [http://www.galtarviti.org Galtarviti] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160922052510/http://www.galtarviti.org/ |date=2016-09-22 }} * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1243855 „Bretar handtaka sjö manns á Ísafirði“], ''Morgunblaðið'' 10.06.1941. {{Stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] 4i588fgprx4dpj7234gun0zdadi8yp3 Malarrifsviti 0 117539 1764179 1426812 2022-08-09T00:44:44Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{hnit|64|43|41|N|23|48|10|W|display=title}} [[Mynd:Lighthouse Malarrif at Snæfellsnes peninsula.jpg|thumbnail|350 px|Malarrifsviti]] '''Malarrifsviti''' er viti á [[Malarrif]]i á [[Snæfellsnes]]i. Fyrst var reistur viti á Malarrifi árið [[1917]] en það var 20 m hár járngrindarviti. Árið [[1946]] var núverandi viti byggður í stað járngrindavitans. Vitinn frá 1946 er hannaður af af Ágústi Pálssyni arkitekt og er 24,5 m að hæð, steinsteyptur sívalur turn með fjórum stoðveggjum. Ljóshúsið er frá eldri vitanum og er smíðað á Íslandi. Það var gaslýsing í vitanum til ársins [[1957]] en þá var vitinn rafvæddur. Ljós vitans var magnað með 1000 m [[linsa|linsu]] sem kom á Malarrif árið 1917. Vitavörður bjó á Malarrifi frá 1917 til 1991 og er íbúðarhús á staðnum fyrir vitavörð. [[Radíóviti]] var starfræktur á Malarrifi um skeið. Malarrifsviti er friðaður. == Heimild == * [http://www.sjominjar.is/vitar/malarrifsviti/ Malarrifsviti (Sjóminjar Íslands)] {{Friðuð hús á Vesturlandi}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Snæfellsnes]] q1simctp65nw8v7fxvphj9dkv9wq2kr Kornhæna 0 122835 1764209 1695322 2022-08-09T09:49:36Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Kornhæna | status = LC | image = Coturnix coturnix (Warsaw zoo)-1.JPG | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Hænsnfuglar]] (''Galliformes'') | familia = [[Fashanaætt]] (''Phasianidae'') | subfamilia = [[Perdicinae]] | genus = ''[[Coturnix]]'' | species = '''''C. coturnix''''' | binomial = ''Coturnix coturnix'' | binomial_authority = ([[Carl Linnaeus|Linnaeus]], [[10th edition of Systema Naturae|1758]]) }} [[File:Coturnix coturnix confisa MHNT.ZOO.2010.11.7.1.jpg|thumb| ''Coturnix coturnix confisa'']] '''Kornhæna''' ([[fræðiheiti]] ''Coturnix coturnix'') er lítill fugl af [[fasanaætt|fashanaætt]]. Kornhæna er ávalur fugl og brúnleitur með hvíta rönd yfir auga en karlfugl hefur einnig hvítt í höku. Vængir eru langir og kornhæna vegur frá 91–131 g og er 18.0–21.9 cm að á hæð. Kornhæna er frekar lítill og felugjarn fugl og heyrist frekar í henni en að hún sjáist. Kall karlfuglsins má helst heyra snemma morguns eða á kvöldin og stundum á nóttunni. Kornhæna er farfugl. Hún lifir á fræjum og [[skordýr]]um sem hún finnur á jörðu niðri. Kornhænur halda sig í ræktarlandi og graslendi víða um [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] og verpa 6-12 eggjum í hreiður. Eggin eru 16-18 daga að klekjast út. Í Gamla testamentinu segir frá því að Ísraelsmenn á flótta báðu Guð um kjöt og fengu þá til sín af himnum ofan stóran flokk af kornhænum á farflugi. Kornhæna er vinsæll [[veiðifugl]]. Sagt er að enska drottningin [[Jane Seymour]] kona Henry VIII hafi þegar hún gekk með [[Játvarður VI|Játvarð VI]] fyllst óstjórnlegri löngun í kornhænur og sendimenn verið á þönum um allt ríkið til að útvega nægar birgðir af kornhænur fyrir drottninguna. Venjuleg kornhæna er önnur tegund en hin ræktaða tegund japönsk kornhæna. [[Flokkur:Fashanaætt]] r7cxaqbogg6kdmrguzfku57wo9npfsj Lúsmý 0 130207 1764221 1758556 2022-08-09T11:35:01Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | image = BitingMidge.jpg | image_caption = Kvenfluga lúsmýs af tegundinni ''[[Culicoides sonorensis]]'' | regnum = [[Dýraríkið]] (''Animalia'') | phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'') | subphylum = [[Sexfætlur]] (''Hexapoda'') | classis = [[Skordýr]] (''Insecta'') | ordo = [[Tvívængjur]] (''Diptera'') | subordo = [[Nematocera]] | infraordo = [[Culicomorpha]] | superfamilia = [[Chironomoidea]] | familia = '''Ceratopogonidae''' | subdivision_ranks = Subfamilies | subdivision = [[Forcipomyiinae]]<br/> [[Dasyheleinae]]<br/> [[Ceratopogoninae]]<br/> [[Leptoconopinae]] }} '''Lúsmý''' ('''lúsmýsætt''' eða '''sviðmý''') ([[fræðiheiti]]: ''Ceratopogonidae'') er ættbálki [[Tvívængjur|tvívængja]]. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem [[bitmý]]. Lúsmý finnst víða um heim. Í Mið- og Norður-Evrópu og austur til Rússlands lifir undirtegundin sem nýfarin að finnast á [[Ísland]]i; ''Culicoides reconditus'' Hún finnst aðallega á Suður- og Vesturlandi og varð fyrst vart við það 2015. Árið 2021 fannst það á láglendi landsins utan Vestfjarða og Austfjarða. Lúsmý verpir í votlendi og er flugtími þess frá júní til ágústs. Stærð er um 2mm. {{wikiorðabók|lúsmý}} {{commonscat|Ceratopogonidae}} {{wikilífverur|Ceratopogonidae}} <references/> == Tenglar == *[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=77733 Vísindavefur - Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?] *[https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/diptera/ceratopogonidae/lusmy-culicoides-reconditus Náttúrufræðistofnun] * [http://www.ni.is/frettir/2015/06/lusmy-herjar-a-ibua-sumarhusa Lúsmý herjar á íbúa sumarhúsa] frétt á vef Náttúrufræðistofnunar (skoðað 1. júlí 2015) {{Stubbur|líffræði}} [[Flokkur:Tvívængjur]] [[Flokkur:Skordýr á Íslandi]] 693gzhjk91syoapvozozsy09a77u3zl 2021 0 131133 1764223 1750993 2022-08-09T11:47:33Z TKSnaevarr 53243 /* Nóbelsverðlaunin */ wikitext text/x-wiki {{Ár nav}} Árið '''2021''' ('''MMXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á föstudegi]]. ==Atburðir== ===Janúar=== [[Mynd:DC_Capitol_Storming_IMG_7965.jpg|thumb|right|Stuðningsfólk Trumps á tröppum þinghússins í Washington.]] * [[1. janúar]] - [[Fríverslunarsvæði á meginlandi Afríku]] gekk í gildi. * [[1. janúar]] - [[Kúba]] tók upp [[kúbverskur pesi|einn gjaldmiðil]] í stað tveggja áður. * [[4. janúar]] - Breskur dómstóll hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur [[Julian Assange]]. * [[4. janúar]] - Landamæri [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] og [[Katar]] voru opnuð á ný. * [[5. janúar]] – Aukakosningar fóru fram um tvö sæti á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] í [[Georgía (fylki)|Georgíufylki]]. Frambjóðendur [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] unnu bæði sætin og skiluðu flokknum þannig naumum þingmeirihluta á öldungadeildinni. * [[6. janúar]] – Stuðningsmenn [[Donald Trump|Donalds Trump]] Bandaríkjaforseta [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|réðust á]] [[þinghúsið í Washington]] til að koma í veg fyrir staðfestingu á sigri [[Joe Biden]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020|forsetakosningunum 2020]]. * [[9. janúar]] - [[Boeing 737-500]]-flugvél á leið til [[Vestur-Kalimantan]] hrapaði í [[Jövuhaf]]. Allir 62 um borð fórust. * [[10. janúar]] - [[Kim Jong-un]] var kjörinn aðalritari [[kóreski verkamannaflokkurinn|Kóreska verkamannaflokksins]]. * [[13. janúar]] – [[Guðmundur Felix Grétarsson]] fékk græddar hendur á sig í Frakklandi, 23 árum eftir slys. * [[14. janúar]] - [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings]] samþykkti [[vantraust]] á [[Donald Trump]] vegna árásarinnar á þinghúsið. * [[14. janúar]] - [[Danska þingið]] samþykkti að kalla saman [[landsdómur|landsdóm]] til að rétta yfir [[Inger Støjberg]], fyrrverandi innflytjendaráðherra, fyrir brot í embætti. * [[15. janúar]] - Andlát vegna [[Covid-19]] náðu 2 milljónum á heimsvísu. * [[20. janúar]] – [[Joe Biden]] tók við embætti forseta Bandaríkjanna. [[Kamala Harris]] tók við embætti varaforseta, fyrst kvenna. * [[22. janúar]] – [[Sáttmálinn um bann við kjarnavopnum]] tók gildi. * [[26. janúar]] - [[Kaja Kallas]] varð forsætisráðherra Eistlands. * [[31. janúar]] - [[Nguyễn Phú Trọng]] var kjörinn aðalritari [[Víetnamski kommúnistaflokkurinn|Víetnamska kommúnistaflokksins]] í þriðja sinn. ===Febrúar=== [[Mynd:Myanmar_military_is_worse.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn valdaráni hersins í Mjanmar.]] * [[1. febrúar]] – Herinn í [[Mjanmar]] framdi valdarán gegn ríkisstjórn [[Aung San Suu Kyi]]. * [[4. febrúar]] - [[Joe Biden]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að hætt yrði að útvega Sádi-Arabíu vopn til að nota í [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|borgarastyrjöldinni í Jemen]]. * [[5. febrúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Líbíu]]: Samkomulag náðist á fundi í Genf um starfandi forseta og forsætisráðherra fram að næstu kosningum. * [[9. febrúar]] - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] komu ómannaða geimfarinu ''[[Hope (geimfar)|Hope]]'' á braut um Mars. * [[13. febrúar]] – [[Mario Draghi]] tók við embætti [[forsætisráðherra Ítalíu]] sem leiðtogi [[þjóðstjórn]]ar til að taka á [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|kórónaveirufaraldrinum]]. * [[13. febrúar]] – [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] sýknaði fyrrum Bandaríkjaforsetann [[Donald Trump]] af kæru til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] fyrir þátt hans í [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásinni á Bandaríkjaþing]] í janúar. * [[13. febrúar]] - Óvenjuharður [[Vetrarstormurinn í Bandaríkjunum 2021|vetrarstormur]] gekk yfir Bandaríkin og olli dauða 136 og rafmagnsleysi hjá 9,9 milljónum. * [[18. febrúar]] - [[Mars 2020]]: Marsbíllinn ''[[Perseverance (Marsbíll)|Perseverance]]'' og dróninn ''[[Ingenuity (dróni)|Ingenuity]]'' lentu á yfirborði Mars eftir 7 mánaða geimferð. * [[19. febrúar]] - Bandaríkin lýstu því yfir að þau hygðust aftur gerast aðilar að [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. * [[22. febrúar]] - Sendiherra Ítala, [[Luca Attanasio]], var myrtur í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]]. * [[24. febrúar]] - Fyrstu skammtarnir af bóluefni sem fóru gegnum skiptiprógrammið [[COVAX]] voru afhentir í [[Gana]]. * [[26. febrúar]] - 1270 km<sup>2</sup> íshella losnaði frá [[Brunt-ísbreiðan|Brunt-ísbreiðunni]] á Suðurskautslandinu. ===Mars=== [[Mynd:Geldingadalagos2.jpg|thumb|right|Eldgosið á Reykjanesi.]] * [[6. mars]] - Erkiklerkurinn [[Ali al-Sistani]] og [[Frans páfi]] hittust í [[Nadjaf]] í Írak, sem var fyrsti fundur páfa og erkiklerks. * [[7. mars]] - Íbúar í [[Sviss]] kusu að banna [[niqab]] og [[búrka|búrkur]] í þjóðaratkvæðagreiðslu með 51% meirihluta. * [[19. mars]] – [[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021|Eldgos]] hófst við [[Fagradalsfjall (Reykjanesskagi)|Fagradalsfjall]] á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. * [[19. mars]] - [[Norður-Kórea]] hætti stjórnmálasambandi við [[Malasía|Malasíu]] sem hafði framselt norðurkóreska borgara til Bandaríkjanna vegna ákæra um peningaþvætti. * [[20. mars]] - Tyrklandsforseti, [[Recep Tayyip Erdoğan]], tilkynnti að landið drægi sig út úr [[Istanbúlsáttmálinn|Istanbúlsáttmálanum]] gegn kynbundnu ofbeldi. * [[23. mars]] - Fjórðu [[þingkosningar í Ísrael 2021|þingkosningarnar]] á tveimur árum fóru fram í Ísrael. * [[23. mars]] - Gámaskipið ''[[Ever Given]]'' strandaði í [[Súesskurðurinn|Súesskurðinum]] og olli þar með langvarandi truflunum á vöruflutningum um allan heim. * [[24. mars]] - 3.000 andlát vegna [[Covid-19]] urðu í Brasilíu á einum sólarhring, sem var heimsmet. ===Apríl=== [[Mynd:Launch_of_Tianhe_Core_Module_(Cropped).jpg|thumb|right|Fyrsta hluta kínversku geimstöðvarinnar ''Tiangong'' skotið á loft.]] * [[2. apríl]] - [[Rússland|Rússar]] hófu liðssafnað við landamæri [[Úkraína|Úkraínu]] og vöruðu [[NATO]]-ríki við að senda herlið þangað. * [[4. apríl]] - Yfir 270 fórust þegar fellibylurinn [[Seroja (fellibylur)|Seroja]] gekk yfir [[Austur-Nusa Tenggara]] og [[Tímor]]. * [[7. apríl]] - Vandræðaleg uppákoma varð á fundi [[Ursula von der Leyen|Ursulu von der Leyen]] og [[Charles Michel]] með [[Recep Tayyip Erdogan]] Tyrklandsforseta, þar sem gleymst hafði að koma fyrir stól fyrir von der Leyen. * [[9. apríl]] - [[Sojús MS-18]] flutti þrjá geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]]. * [[11. apríl]] – Forsetakosningar voru haldnar í [[Perú]] þar sem [[Pedro Castillo]] vann nauman sigur. * [[11. apríl]] - [[Íran]] sakaði Ísrael um „kjarnorkuhryðjuverk“ eftir að skemmdarverk ollu bilun í rafkerfi auðgunarstöðvarinnar í [[Natanz]]. * [[13. apríl]] - [[Ríkisstjórn Japans]] samþykkti að dæla geislavirku vatni frá [[Kjarnorkuverið í Fukushima|Kjarnorkuverinu í Fukushima]] í Kyrrahaf yfir 30 ára tímabil. * [[17. apríl]] - Andlát vegna [[COVID-19]] náðu 3 milljónum á heimsvísu. * [[17. apríl]] - Átján rússneskir sendifulltrúar og leyniþjónustumenn voru reknir frá [[Tékkland]]i eftir yfirlýsingu um að þeir bæru ábyrgð á sprengingum í skotfærageymslum í [[Vrbětice]] árið 2014. * [[18. apríl]] - Tólf knattspyrnufélög úr efstu deildum Evrópu samþykktu þátttöku í [[evrópska ofurdeildin|evrópskri ofurdeild]]. Ákvörðunin var víða fordæmd og mörg þeirra drógu stuðning sinn til baka nokkrum dögum síðar. * [[19. apríl]] - Geimþyrlan ''[[Ingenuity (þyrla)|Ingenuity]]'' tókst á loft á [[Mars (reikistjarna)|Mars]]. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem menn stýrðu loftfari á annarri plánetu. * [[19. apríl]] - [[Raúl Castro]] sagði af sér embætti aðalritara kúbverska kommúnistaflokksins. Þar með lauk 62ja ára valdatíð Castro-bræðranna. * [[20. apríl]] - Forseti Tjad, [[Idriss Déby]], lést í átökum við uppreisnarmenn eftir 30 ára valdatíð. Herforingjastjórn tók við völdum. * [[20. apríl]] - Lögreglumaðurinn Derek Chauvin var dæmdur sekur fyrir morðið á [[George Floyd]] í Minneapolis. * [[22. apríl]] - [[Dagur jarðar]]: Haldinn var netfundur þjóðarleiðtoga um loftslagsmál þar sem sett voru metnaðarfyllri markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. * [[23. apríl]] - [[SpaceX]] flutti fjóra geimfara til [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimstöðvarinnar]] með geimfarinu [[Crew Dragon Endeavour]]. * [[24. apríl]] - [[Indónesíuher]] greindi frá því að kafbáturinn [[KRI Nanggala]] hefði farist með 53 áhafnarmeðlimum. * [[25. apríl]] – Stúlknakór frá [[Húsavík]] kom fram í myndbandi sem spilað var við afhendingu [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaunanna]]. Stúlkurnar fluttu lagið ''Húsavík – My Home Town'' úr kvikmyndinni ''[[Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga]]'' ásamt sænsku söngkonunni [[Molly Sandén]]''. * [[26. apríl]] - Danska kvikmyndin ''[[Druk]]'' vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmyndin. * [[28. apríl]] - Evrópusambandið samþykkti [[TCI-samningurinn|TCI-samninginn]] um viðskipti við Bretland. * [[29. apríl]] - [[Geimferðastofnun Kína]] skaut fyrsta hluta [[Tiangong]]-geimstöðvarinnar á loft. ===Maí=== [[Mynd:Disorders_in_Lod,_May_2021._VII.jpg|thumb|right|Vopnaðir lögreglumenn í Lod í Ísrael 11. maí.]] * [[3. maí]] - 26 létust og yfir 70 slösuðust þegar hluti af [[neðanjarðarlestarkerfi Mexíkóborgar]] hrundi. * [[5. maí]] - [[SpaceX]] tókst að skjóta á loft og lenda frumgerð af [[Starship-eldflaug]] eftir fjórar misheppnaðar tilraunir. * [[10. maí]] - [[Kazungula-brúin]] yfir [[Sambesífljót]], þar sem landamæri [[Namibía|Namibíu]], [[Botsvana]], [[Simbabve]] og [[Sambía|Sambíu]] mætast, var vígð. * [[11. maí]] - [[Átök Ísraels og Palestínu 2021]]: Ísraelsher skaut eldflaugum á [[Gasaströndin]]a til að svara eldflaugaárásum [[Hamas]] eftir að Ísrael hóf að hrekja Palestínumenn frá heimilum sínum í [[Sheikh Jarrah]] í [[Austur-Jerúsalem]]. * [[14. maí]] - [[Geimferðastofnun Kína]] lenti geimbílnum ''[[Zhurong]]'' á Mars. * [[15. maí]] - [[Ísraelsher]] skaut eldflaug á háhýsi á Gasaströndinni þar sem voru skrifstofur fréttaveita á borð við [[Associated Press]] og [[Al Jazeera]]. * [[20. maí]] - Ísrael féllst á vopnahlé eftir þrýsting frá alþjóðasamfélaginu og dauða 250 manna. * [[22. maí]] - Ítalska hljómsveitin [[Måneskin]] sigraði [[Söngvakeppni evópskra sjónvarpsstöðva 2021]] með laginu „Zitti e buoni“. * [[22. maí]] – Eldfjallið [[Nyiragongo]] í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]] hóf eldgos og náði hraunflæðið að útjaðri borgarinnar [[Goma]]. Hundruð þúsunda íbúa flúðu heimili sín, á fjórða tug létust og hús urðu undir hrauni. * [[23. maí]] – [[Manchester City]] fagnaði 7. Englandstitli sínum. * [[23. maí]] – Ríkisstjórn [[Hvíta-Rússland]]s neyddi farþegaflugvél [[Ryanair]] á leið til [[Litháen]] til að lenda í Hvíta-Rússlandi til þess að geta handtekið stjórnarandstæðinginn [[Raman Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] – [[Evrópusambandið]] bannaði Hvíta-Rússlandi að fljúga til landa sambandsins vegna handtöku [[Raman Pratasevitsj|Ramans Pratasevitsj]]. * [[24. maí]] - Herforingjar frömdu [[valdaránið í Malí 2021|valdarán í Malí]] og steyptu forseta og forsætisráðherra af stóli. * [[29. maí]] - [[Chelsea F.C.]] sigraði [[Meistaradeild Evrópu]] með 1-0 sigri á [[Manchester City]]. ===Júní=== [[Mynd:Surfside_condominium_collapse_photo_from_Miami-Dade_Fire_Rescue_1.jpg|thumb|right|Rústir fjölbýlishússins í Surfside.]] * [[5. júní]] - [[G7]]-ríkin féllust á 15% [[lágmarksskattur|lágmarksskatt]] á fyrirtæki til að koma í veg fyrir [[skattaundanskot]] alþjóðafyrirtækja. * [[7. júní]] - [[Trojan Shield-aðgerðin]]: Yfir 800 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í samræmdum aðgerðum lögregluliða í 16 löndum. * [[9. júní]] - [[Þing El Salvador]] samþykkti að gera [[Bitcoin]] að lögeyri í landinu samhliða Bandaríkjadal. * [[10. júní]] - [[Hringmyrkvi]] sást frá [[Grænland]]i, [[Norðurpóllinn|Norðurpólnum]] og [[Austurlönd Rússlands|Austurlöndum Rússlands]]. * [[11. júní]] - [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2021]] var sett í 11 Evrópulöndum. * [[12. júní]] – [[Christian Eriksen]], lykilmaður í danska knattspyrnulandsliðinu, hneig niður í miðjum leik vegna hjartaáfalls * [[13. júní]] – [[Naftali Bennett]] tók við embætti forsætisráðherra Ísraels af Benjamin Netanyahu. * [[17. júní]] - [[Geimferðastofnun Kína]] sendi fyrstu þrjá geimfarana til geimstöðvarinnar [[Tiangong]]. * [[18. júní]] – [[Ebrahim Raisi]] var kjörinn forseti Írans. * [[21. júní]] - [[Sænska þingið]] samþykkti [[vantraust]] á forsætisráðherra [[Stefan Löfven]], sem var í fyrsta sinn í sögu Svíþjóðar sem slíkt gerist. * [[24. júní]] - 89 létust þegar fjölbýlishús í [[Surfside]] í Flórída hrundi. * [[28. júní]] - [[Varnarlið Tigray]] hertók höfuðborg héraðsins [[Mekelle]] skömmu eftir að stjórnarher Eþíópíu hafði lýst yfir vopnahléi. * [[29. júní]] - Fjöldi bólusettra við [[COVID-19]] náði 3 milljörðum á heimsvísu. ===Júlí=== [[Mynd:Visit_of_Ursula_von_der_Leyen,_President_of_the_European_Commission,_to_Rochefort_and_Pepinster_in_Belgium_12.jpg|thumb|right|Eyðilegging vegna flóða í [[Pepinster]] í Belgíu.]] * [[3. júlí]] - Eftir mikla hitabylgju í Norður-Ameríku sem olli dauða 600 manna, kveiktu eldingar yfir 130 [[gróðureldur|gróðurelda]] í [[Vestur-Kanada]]. * [[5. júlí]] - Yfir 1.000 afganskir hermenn flúðu til [[Tadsíkistan]] eftir átök við [[Talíbanar|Talíbana]]. * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti [[Haítí]], var skotinn til bana á heimili sínu af hópi erlendra málaliða. * [[8. júlí]] - Fjöldi andláta vegna [[COVID-19]] náði 4 milljónum á heimsvísu. * [[9. júlí]] - [[Stefan Löfven]] tók aftur við sem forsætisráðherra Svíþjóðar. * [[11. júlí]] - Ítalía sigraði [[Evrópukeppni í knattspyrnu 2021]] með 4-3 sigri á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. * [[12. júlí]] - [[Flóðin í Evrópu 2021]]: 229 fórust í Þýskalandi, Belgíu og Rúmeníu eftir miklar rigningar og flóð. * [[18. júlí]] - [[Pegasusverkefnið]]: Alþjóðleg rannsókn leiddi í ljós að margar ríkisstjórnir notuðu [[njósnabúnaður|njósnabúnað]] frá ísraelska fyrirtækinu [[NSO Group]] til að fylgjast með stjórnarandstæðingum, blaðamönnum og aðgerðasinnum. * [[19. júlí]] - [[Jeff Bezos]], bróðir hans, Mark, hinn [[Oliver Daemen]] (18 ára) og [[Wally Funk]] (82 ára), fóru út í geim á vegum [[Blue Origin]] með [[New Shepard]]-eldflaug. Daemen og Funk urðu þar með yngsta og elsta manneskjan sem fer út í geim. * [[19. júlí]] - [[Pedro Castillo]] tók við embætti forseta Perú. * [[23. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 2020]] voru settir í Tókýó, ári á eftir áætlun. * [[25. júlí]] - Forseti Túnis, [[Kais Saied]], rak forsætisráðherra landsins og gerði hlé á starfsemi þingsins eftir langvinn mótmæli. * [[29. júlí]] - Rússneska geimrannsóknarstöðin [[Nauka (rannsóknarstöð)|Nauka]] var fest við Alþjóðlegu geimstöðina eftir 17 ára þróun. ===Ágúst=== [[Mynd:Taliban_Fighters_in_Kabul,_August_17_2021_(cropped).png|thumb|right|Talíbanar í Kabúl 17. ágúst.]] * [[3. ágúst]] - [[Gróðureldar]] hófust á [[Grikkland]]i eftir sögulega hitabylgju. * [[4. ágúst]] - Hvítrússneski spretthlauparinn [[Krystsina Tsimanouskaya]] fékk pólitískt hæli í Póllandi. * [[5. ágúst]] - [[Varnarher Tigray]] lagði bæinn [[Lalibela]] undir sig. * [[9. ágúst]] - [[Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar]] gaf út 6. matsskýrslu sína þar sem fram kom að athafnir manna hefðu víðtæk og varanleg áhrif á loftslag. * [[9. ágúst]] - [[Sporvagnakerfi Tampere]] hóf starfsemi í Finnlandi. * [[14. ágúst]] – [[Jarðskjálftinn á Haítí 2021|Jarðskjálfti]] að stærð 7,2 skall á Haítí og olli yfir 2.000 dauðsföllum. * [[15. ágúst]] – [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: [[Talíbanar]] hertóku [[Kabúl]], höfuðborg [[Afganistan]]s. * [[24. ágúst]] - [[Sumarólympíuleikar fatlaðra 2021]] hófust í Tókýó í Japan. * [[26. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: 182 létust, þar af 13 bandarískir hermenn, þegar sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á [[Kabúlflugvöllur|Kabúlflugvöll]]. * [[30. ágúst]] – Stjórn [[Knattspyrnusamband Íslands|Knattspyrnusambands Íslands]] sagði af sér eftir að hafa hlotið harða gagnrýni fyrir að hafa þagað um og reynt að hylma yfir ofbeldisbrot leikmanna karlalandsliðsins. * [[30. ágúst]] - [[Stríðið í Afganistan (2001–2021)]]: Bandaríkjamenn drógu síðustu hermenn sína frá Kabúlflugvelli í Afganistan. ===September=== [[Mynd:Scène_de_liesse_à_Conakry_01.jpg|thumb|right|Gíneubúar í Conakry fagna valdaráninu 5. september.]] * [[5. september]] - [[Valdaránið í Gíneu 2021]]: [[Alpha Condé]], forseta Gíneu, var haldið af flokki málaliða undir stjórn herforingjans [[Mamady Doumbouya]]. * [[5. september]] - [[El Salvador]] varð fyrsta landið í heiminum sem tók [[Bitcoin]] upp sem opinberan gjaldmiðil. * [[13. september]] – Þingkosningar fóru fram í [[Noregur|Noregi]]. Vinstriblokkin með [[Verkamannaflokkurinn (Noregur)|Verkamannaflokk]] [[Jonas Gahr Støre|Jonasar Gahr Støre]] í fararbroddi vann sigur á hægristjórn [[Erna Solberg|Ernu Solberg]]. * [[14. september]] – Kosið var í Kaliforníu um það hvort [[Gavin Newsom]] fylkisstjóra yrði vikið úr embætti. Rúmur meirihluti kaus að leyfa Newsom að sitja áfram. * [[15. september]] - Bandaríkin, Ástralía og Bretland undirrituðu þríhliða varnarsamninginn [[AUKUS]] til að mynda mótvægi við vaxandi umsvifum [[Kína]]. * [[16. september]] - Mannaða geimfarið ''[[Inspiration4]]'' frá [[SpaceX]] flaug með fjóra áhafnarmeðlimi á braut um jörðu í þrjá daga. * [[19. september]] - Þingkosningar voru haldnar í [[Rússland]]i. [[Sameinað Rússland]] fékk næstum helming atkvæða. * 19. september - Eldfjallið [[Cumbre Vieja]] á [[La Palma]] gaus. * [[20. september]] – Snemmbúnar þingkosningar voru haldnar í [[Kanada]]. [[Frjálslyndi flokkurinn (Kanada)|Frjálslyndi flokkurinn]] undir stjórn [[Justin Trudeau|Justins Trudeau]] forsætisráðherra hélt flestum sætum á kanadíska þinginu en endurheimti ekki meirihluta. * 20. september – Rúandski stjórnarandstæðingurinn [[Paul Rusesabagina]] var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir hryðjuverkastarfsemi. * [[22. september]] – [[Grímseyjarkirkja]] brann til grunna. Kirkjan var reist árið 1867. Ekkert manntjón varð í eldsvoðanum. * [[25. september]] – [[Alþingiskosningar 2021|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Ríkisstjórn]] [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] hélt þingmeirihluta og Framsóknarflokkurinn bætti við sig fimm þingmönnum. * [[26. september]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] undir forystu [[Olaf Scholz|Olafs Scholz]] vann flest sæti. * 26. september - [[Hjónaband samkynhneigðra|Hjónabönd samkynhneigðra]] voru leyfð í [[Sviss]] í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu. ===Október=== [[Mynd:Soyuz_MS-19_arriving_at_the_ISS.jpg|thumb|right|Sojús MS-19 leggur að Alþjóðlegu geimstöðinni.]] * [[1. október]] - Heimssýningin [[Expo 2020]] hófst í Dúbaí. Henni hafði verið frestað um ár vegna COVID-19-faraldursins. * [[3. október]] - Sænski listamaðurinn [[Lars Vilks]] lést ásamt tveimur lífvörðum í bílslysi hjá [[Markaryd]]. * [[5. október]] - [[Roskomos]] sendi [[Sojús MS-19]]-leiðangurinn til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar með tvo myndatökumenn frá [[Stöð 1 (Rússlandi)|Stöð 1]] í Rússlandi. * [[6. október]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin samþykkti fyrsta bóluefnið gegn [[malaría|malaríu]]. * [[9. október]] – [[Sebastian Kurz]], kanslari [[Austurríki]]s, sagði af sér vegna spillingarrannsóknar. * [[10. október]] - Frakkland sigraði [[Þjóðadeildin]]a 2021 með 2-1 sigri á Spáni. * [[13. október]] - [[Fjöldamorðin í Kongsberg]]: Espen Andersen Bråthen myrti fimm manneskjur og særði aðrar þrjár með hníf og boga og örvum í bænum Kongsberg í Noregi. * [[15. október]] - Breski stjórnmálamaðurinn [[David Amess]] var stunginn til bana í [[Leigh-on-Sea]]. Ali Harbi Ali, 25 ára Breti af sómölskum uppruna, var dæmdur fyrir morðið. * [[16. október]] - Geimkönnunarfarið [[Lucy (geimfar)|Lucy]] var sent af stað til að kanna [[Trójusmástirni]]n. * [[21. október]] - Við tökur á kvikmyndinni ''[[Rust (kvikmynd)|Rust]]'' hljóp skot úr byssu sem leikarinn [[Alec Baldwin]] hélt á með þeim afleiðingum að myndatökukonan [[Halyna Hutchins]] lést. * 21. október - Sænski rapparinn [[Einár]] var skotinn til bana í Stokkhólmi. * [[23. október]] - [[Kólumbíuher]] handsamaði [[Dario Antonio Úsuga]], einn helsta eiturlyfjabarón landsins. * [[25. október]] – Herinn í [[Súdan]] framdi valdarán gegn borgaralegri bráðabirgðastjórn landsins og handtók [[Abdalla Hamdok]] forsætisráðherra. * [[31. október]] - [[Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2021]] hófst í Glasgow í Skotlandi. === Nóvember === [[Mynd:Regeringen_Andersson_på_väg_till_slottet_2021-2.jpg|thumb|right|Magdalena Andersson heldur ásamt ríkisstjórn sinni til fundar við Svíakonung 30. nóvember.]] * [[1. nóvember]] - Skráð andlát vegna [[COVID-19]] náðu 5 milljónum á heimsvísu. * [[11. nóvember]] - [[SpaceX]] sendi fjóra meðlimi leiðangursins [[Expedition 66]] til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. * [[13. nóvember]] - 197 lönd undirrituðu [[Glasgow-loftslagssamningurinn|Glasgow-loftslagssamninginn]]. * [[14. nóvember]] - Óvenjumiklar rigningar ollu [[flóðin í norðvesturríkjunum 2021|flóðum]] í norðvesturríkjum Bandaríkjanna. * [[16. nóvember]] - Rússar voru gagnrýndir harðlega eftir að prófanir á flaugum til að granda [[gervihnöttur|gervihnöttum]] mynduðu ský af [[geimrusl]]i sem ógnaði Alþjóðlegu geimstöðinni. * [[21. nóvember]] – [[Abdalla Hamdok]] var aftur gerður forsætisráðherra Súdans eftir viðræður við valdaránsmenn úr hernum sem steyptu honum af stóli í október. * [[23. nóvember]] – Blóðtaka úr [[Blóðmeri|blóðmerum]] var stöðvuð á fimm stöðum á Íslandi eftir að myndbönd bárust frá dýraverndunarsamtökum um illa meðferð á merum. * 23. nóvember - 46 norðurmakedónskir ferðamenn létust í [[rútuslysið í Búlgaríu 2021|rútuslysi]] í Búlgaríu. * [[24. nóvember]] - [[DART-tilraunin]]: NASA sendi geimfar sem á að breyta braut loftsteins með því að rekast á hann. * [[26. nóvember]] - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin flokkaði [[SARS-CoV-2-Omikron]] sem COVID-19-afbrigði til að hafa sérstakar áhyggjur af. * [[28. nóvember]] – [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] tók við völdum. [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri hreyfingin grænt framboð]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkur]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkur]] eiga aðild að ríkisstjórninni en flokkarnir hafa setið í stjórn frá 2017. * 28. nóvember – Stjórnarandstæðingurinn [[Xiomara Castro]] var kjörin forseti [[Hondúras]], fyrst kvenna. * [[30. nóvember]] – Eyríkið [[Barbados]] lýsti yfir stofnun lýðveldis. Landstjórinn [[Sandra Mason]] varð fyrsti forseti landsins og tók við embætti þjóðhöfðingja af [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu 2. Bretadrottningu]]. * 30. nóvember – [[Magdalena Andersson]] tók við embætti forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrst kvenna. ===Desember=== [[Mynd:Webb’s_Golden_Mirror_Wings_Open_One_Last_Time_on_Earth.jpg|thumb|right|Nærmynd af gylltum speglum James Webb-geimsjónaukans.]] * [[4. desember]] - Íslenska landsliðið í [[hópfimleikar|hópfimleikum]] vann gullverðlaun í hópfimleikum kvenna og silfur í hópfimleikum karla á Evrópumótinu í [[TeamGym]] í Portúgal. * [[8. desember]] – [[Olaf Scholz]] tók við embætti [[Kanslari Þýskalands|kanslara Þýskalands]]. [[Angela Merkel]] lét af embætti eftir sextán ára valdatíð. * [[10. desember]] - [[Magnus Carlsen]] vann sinn 5. heimsmeistaratitil í skák með sigri á rússneska skákmeistaranum [[Jan Nepomnjasjtjij]]. * [[12. desember]] - Yfirgnæfandi meirihluti þátttakenda hafnaði sjálfstæði í þriðju og síðustu [[þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Nýju-Kaledóníu|þjóðaratkvæðagreiðslunni]] um sjálfstæði [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]]. * 12. desember - Hollenski ökuþórinn [[Max Verstappen]] vann bikarmeistaramót ökumanna í [[Formúla 1|Formúlu 1]]-kappakstrinum. * [[13. desember]] - Danski fyrrum ráðherrann [[Inger Støjberg]] var dæmd í 60 daga fangelsi fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. * [[19. desember]] – [[Gabriel Boric]] var kjörinn forseti [[Chile]]. * [[25. desember]] - [[James Webb-geimsjónaukinn]] var sendur út í geim með [[Ariane 5]]-geimflaug frá Evrópsku geimferðastofnuninni. * [[26. desember]] - Hitamet var slegið í [[Alaska]] þegar 19,4 gráðu hiti mældist á [[Kodiak-eyja|Kodiak-eyju]]. ==Dáin== * [[5. janúar]] – [[Jonas Neubauer]], bandarískur ''[[Tetris]]''-spilari (f. [[1981]]). * [[11. janúar]] – [[Stacy Title]], bandarísk leikkona, leikstjóri, og framleiðandi (f. [[1964]]). * [[13. janúar]] – [[Siegfried & Roy|Sigfried Fischbacher]], þýsk-bandarískur töframaður (f. [[1939]]). * [[16. janúar]] – [[Phil Spector]], bandarískur upptökustjóri og útgefandi (f. [[1939]]). * [[18. janúar]] – [[Svavar Gestsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1944]]). * [[23. janúar]] – [[Hal Holbrook]], bandarískur leikari (f. [[1925]]). * [[24. janúar]] – [[Jóhannes Eðvaldsson]], íslenskur knattspyrnumaður (f. [[1950]]). * [[3. febrúar]] – [[Birgir Lúðvíksson]], fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. [[1937]]). * [[14. febrúar]] – [[Carlos Menem]], fyrrum forseti Argentínu (f. [[1930]]). * [[17. febrúar]] – [[Rush Limbaugh]], bandarískur útvarpsmaður (f. [[1951]]). * [[7. mars]] – [[Lars Göran Petrov]], sænskur tónlistarmaður (f. [[1972]]). * [[17. mars]] – [[John Magufuli]], forseti Tansaníu (f. [[1959]]). * [[21. mars]] – [[Nawal El Saadawi]], egypsk kvenréttindakona (f. [[1931]]). * [[23. mars]] – [[Edmund Gettier]], bandarískur heimspekingur (f. [[1927]]). * [[7. apríl]] – [[Kai Nielsen]], kanadískur heimspekingur (f. [[1926]]). * [[9. apríl]] – [[Filippus prins, hertogi af Edinborg]] (f. [[1921]]). * [[16. apríl]] – [[Guðmundur St. Steingrímsson]], íslenskur djasstrommuleikari (f. [[1929]]). * [[19. apríl]] – [[Walter Mondale]], fyrrum varaforseti Bandaríkjanna (f. [[1928]]). * [[28. apríl]] – [[Michael Collins (geimfari)|Michael Collins]], bandarískur geimfari (f. [[1930]]). * [[27. maí]] – [[Poul Schlüter]], fyrrum forsætisráðherra Danmerkur (f. [[1929]]). * [[14. júní]] – [[Gunnar Ingi Birgisson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1947]]). * [[24. júní]] – [[Benigno Aquino III]], fyrrum forseti Filippseyja (f. [[1960]]). * [[26. júní]] – [[Mike Gravel]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1930]]). * [[29. júní]] – [[Donald Rumsfeld]], fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkjanna (f. [[1932]]). * [[7. júlí]] – [[Jovenel Moïse]], forseti Haítí (f. [[1968]]). * [[9. júlí]] – [[Þórunn Egilsdóttir]], íslensk stjórnmálakona (f. [[1964]]). * [[19. ágúst]] – [[Raoul Cauvin]], belgískur myndasöguhöfundur (f. [[1938]]). * [[20. ágúst]] – [[Styrmir Gunnarsson]], íslenskur ritstjóri (f. [[1938]]). * [[24. ágúst]] – [[Charlie Watts]], enskur trommari (f. [[1941]]). * [[2. september]] – [[Mikis Þeódórakis]], grískt tónskáld (f. [[1925]]). * [[6. september]] – [[Jean-Paul Belmondo]], franskur leikari (f. [[1933]]). * [[10. september]] – [[Jorge Sampaio]], fyrrum forseti Portúgals (f. [[1939]]). * 10. september – [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1946]]). * [[15. september]] – [[Álfrún Gunnlaugsdóttir]], íslenskur rithöfundur og bókmenntafræðingur (f. [[1938]]). * [[16. september]] – [[Vilborg Dagbjartsdóttir]], íslenskur rithöfundur (f. [[1930]]). * [[17. september]] – [[Abdelaziz Bouteflika]], fyrrum forseti Alsír (f. [[1937]]). * [[18. október]] – [[Colin Powell]], fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna (f. [[1937]]). * [[20. október]] – [[Mihaly Csikszentmihalyi]], ungverskur og bandarískur sálfræðingur (f. [[1934]]). * [[26. október]] – [[Mort Sahl]], bandarískur leikari (f. [[1927]]). * [[11. nóvember]] – [[Frederik Willem de Klerk]], fyrrum forseti Suður-Afríku (f. [[1936]]). * [[23. nóvember]] – [[Chun Doo-hwan]], fyrrum forseti Suður-Kóreu (f. [[1931]]). * [[30. nóvember]] – [[Jón Sigurbjörnsson]], íslenskur leikari (f. [[1922]]). * [[5. desember]] – [[Bob Dole]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1923]]). * [[6. desember]] – [[Kåre Willoch]], fyrrum forsætisráðherra Noregs (f. [[1928]]). * [[12. desember]] – [[Anne Rice]], bandarískur rithöfundur (f. [[1941]]). * [[14. desember]] – [[María Guðmundsdóttir]], íslensk leikkona (f. 1935). * [[26. desember]] – [[Desmond Tutu]], suður-afrískur biskup og aðgerðasinni (f. [[1931]]). * [[28. desember]] – [[Harry Reid]], bandarískur stjórnmálamaður (f. [[1939]]). * [[31. desember]] – [[Betty White]], bandarísk leikkona (f. [[1922]]). ==Nóbelsverðlaunin== * [[Bókmenntaverðlaun Nóbels|Bókmenntir]]: [[Abdulrazak Gurnah]] * [[Nóbelsverðlaunin í efnafræði|Efnafræði]]: [[Benjamin List]] og [[David MacMillan]] * [[Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði|Eðlisfræði]]: [[Syukuro Manabe]], [[Klaus Hasselmann]] og [[Giorgio Parisi]] * [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]]: [[Maria Ressa]] og [[Dmítríj Múratov]] * [[Nóbelsverðlaunin í hagfræði|Hagfræði]]: [[David Card]], [[Joshua Angrist]] og [[Guido Imbens]] * [[Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði|Lífeðlis- og læknisfræði]]: [[David Julius]] og [[Ardem Patapoutian]] [[Flokkur:2021]] [[Flokkur:2021-2030]] nv2l53ur1qztrmcfmtzi84ip06g196l Forseti Keníu 0 131979 1764193 1752326 2022-08-09T01:15:39Z Aréat 20137 ([[c:GR|GR]]) [[c:COM:FR|File renamed]]: [[File:Presidenten, persconferenties, portretten, Bestanddeelnr 930-3254 (cropped).jpg]] → [[File:Daniel arap Moi in 1979 (cropped).jpg]] His name wikitext text/x-wiki [[Mynd:Kenya presidential standard UHURU KENYATTA.svg|thumb|right|Fáni [[Uhuru Kenyatta]], núverandi forseta Keníu.]] '''Forseti Kenía''' er [[þjóðhöfðingi]] og [[ríkisstjórnarleiðtogi]] Kenía. Forsetinn leiðir [[framkvæmdarvald]] [[ríkistjórn Kenía|ríkistjórnar Kenía]] og er æðsti yfirmaður hersins. Forsetinn er kosinn til fimm ára í senn. Núverandi forseti Kenía er [[Uhuru Kenyatta]], en hann var kosinn 9. apríl 2013. ==Listi yfir forseta Keníu== {{legend|#E6E6AA|Merkir varaforseta í forsetaembætti til bráðabirgða.}} {|class="wikitable" style="text-align:center;" |- ! rowspan="2" |Númer ! rowspan="2" |Mynd ! rowspan="2" |Nafn<br />{{small|(Fæðing–Dauði)}} ! rowspan="2" |Kjörinn ! colspan="3" |Embættistíð ! style="width: 120pt;" rowspan="2" |Stjórnmálaflokkur ! style="width: 100pt;" colspan="2" rowspan="2" |Varaforseti {{small|(1964–2013)}}<br />Aðstoðarforseti {{small|(frá 2013)}} |- ! style="width: 100pt;" |Tók við embætti ! style="width: 100pt;" |Lét af embætti ! style="width: 100pt;" |Embættistíð |- ! rowspan=5 style="background:#FF0000; color:white;"|1 | rowspan=5| [[File:Jomo Kenyatta.jpg|100px]] | rowspan=5|[[Jomo Kenyatta]]<br />{{small|(1893–1978)}} | rowspan=3| | rowspan=5| 12. desember 1964 | rowspan=5| 22. ágúst 1978<br />{{small|''(lést í embætti)''}} | rowspan=5| 13 ár, 253 dagar | rowspan=5| [[KANU|Hið afríska þjóðarbandalag Keníu]] ! style="background:#FF0000"| | [[Jaramogi Oginga Odinga]]<br />{{small|(1964–1966)}} |- ! style="background:#FF0000"| | [[Joseph Murumbi]]<br />{{small|(1966)}} |- ! rowspan=4 style="background:#FF0000"| | rowspan=4| [[Daniel arap Moi]]<br />{{small|(1967–1978)}} |- | [[1969]] |- | [[1974]] |- ! rowspan=11 style="background:#FF0000; color:white;"|2 | rowspan=11| [[File:Daniel arap Moi in 1979 (cropped).jpg|100px]] | rowspan=11|[[Daniel arap Moi]]<br />{{small|(1924–2020)}} |— | style="background:#e6e6aa;"| 22. ágúst 1978 | style="background:#e6e6aa;"| 8. nóvember 1978 | rowspan=11| 24 ár, 130 dagar | rowspan=11| [[KANU|Hið afríska þjóðarbandalag Keníu]] |- | [[1978]] | rowspan=10| 22. ágúst 1978 | rowspan=10| 30. desember 2002 ! rowspan=3 style="background:#FF0000"| | rowspan=3| [[Mwai Kibaki]]<br />{{small|(1978–1988)}} |- | [[1979]] |- | [[1983]] |- | rowspan=2| [[1988]] ! rowspan=1 style="background:#FF0000"| | rowspan=1| [[Josephat Karanja]]<br />{{small|(1988–1989)}} |- ! rowspan=3 style="background:#FF0000"| | rowspan=3| [[George Saitoti]]<br />{{small|(1989–1998)}} |- | [[1992]] |- | rowspan=4| [[1997]] |- | rowspan=1 colspan=2| ''Enginn''<br />{{small|(1998–1999)}} |- ! rowspan=1 style="background:#FF0000"| | rowspan=1| [[George Saitoti]]<br />{{small|(1998–2002)}} |- ! rowspan=2 style="background:#FF0000"| | rowspan=2| [[Musalia Mudavadi]]<br />{{small|(2002)}} |- ! rowspan=3 style="background:lightblue; color:white;"|3 | rowspan=5| [[File:Mwai Kibaki, October 2003.jpg|100px]] | rowspan=5|[[Mwai Kibaki]]<br />{{small|(1931–2022)}} | rowspan=3| [[2002]] | rowspan=5| 30. desember 2002 | rowspan=5| 9. apríl 2013 | rowspan=5| 10 ár, 100 dagar | rowspan=3| [[Regnbogabandalagið]] |- ! rowspan=1 style="background:lightblue"| | rowspan=1| [[Michael Kijana Wamalwa]]<br />{{small|(2003)}} |- ! rowspan=1 style="background:lightblue"| | rowspan=2| [[Moody Awori]]<br />{{small|(2003–2008)}} |- ! rowspan=2 style="background:#5D76CB; color:white;"| | rowspan=2| [[2007]] | rowspan=2| [[Þjóðeiningarflokkurinn (Kenía)|Þjóðeiningarflokkurinn]] ! rowspan=1 style="background:#5D76CB"| |- ! rowspan=1 style="background:#00ADEF}"| | rowspan=1| [[Kalonzo Musyoka]]<br />{{small|(2008–2013)}} |- ! rowspan=2 style="background:#E52C1A; color:white;"|4 | rowspan=2| [[File:Uhuru Kenyatta.jpg|100px]] | rowspan=2|[[Uhuru Kenyatta]]<br />{{small|(f. 1961)}} | [[2013]] | rowspan=2| 9. apríl 2013 | rowspan=2| Í embætti | rowspan=2| 8 ár | rowspan=1| [[Þjóðarbandalagið]] ! rowspan=2 style="background:#E52C1A"| | rowspan=2| [[William Ruto]] |- | [[2017]] | rowspan=1| [[Jubilee-flokkurinn]] |} ==Tímalína== {{#tag:timeline|ImageSize=width:900 height:auto barincrement:21 PlotArea = top:10 bottom:80 right:150 left:20 AlignBars = late Define $today = {{#time:d/m/Y}} Colors = id:kanu value:rgb(0.96,0.02,0.1) legend:Hið_afríska_þjóðarbandalag_Keníu id:narc value:rgb(0.2,0.52,0.79) legend:Regnbogabandalagið id:pnu value:rgb(0.48,0.44,0.73) legend:Þjóðeiningarflokkurinn id:tna value:rgb(0.93,0.11,0.15) legend:Þjóðarbandalagið id:jubilee value:rgb(0.75,0.02,0) legend:Jubilee-flokkurinn id:gray1 value:gray(0.85) id:gray2 value:gray(0.95) DateFormat = dd/mm/yyyy Period = from:01/01/1964 till:$today TimeAxis = orientation:horizontal ScaleMajor = gridcolor:gray1 unit:year increment:5 start:1965 ScaleMinor = gridcolor:gray2 unit:year increment:1 start:1964 Legend = columns:1 left:150 top:35 columnwidth:170 TextData = pos:(20,38) textcolor:black fontsize:M text:"Stjórnmálaflokkur:" BarData = bar:JKenyatta bar:arapMoi bar:Kibaki bar:UKenyatta PlotData = width:5 align:left fontsize:9 shift:(5,-4) anchor:till bar:JKenyatta from: 12/12/1964 till: 22/08/1978 color:kanu text:"[[Jomo Kenyatta]]" bar:arapMoi from: 22/08/1978 till: 30/12/2002 color:kanu text:"[[Daniel arap Moi]]" bar:Kibaki from: 30/12/2002 till: 16/09/2007 color:narc from: 16/09/2007 till: 09/04/2013 color:pnu text:"[[Mwai Kibaki]]" bar:UKenyatta from: 09/04/2013 till: 07/09/2016 color:tna from: 07/09/2016 till: $today color:jubilee text:"[[Uhuru Kenyatta]]" }} [[Flokkur:Forsetar Keníu| ]] fr2z9xra8cs1sqx96ztylavo53zbey8 Straumnesviti 0 135775 1764180 1603893 2022-08-09T00:45:53Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki '''Straumnesviti''' er viti á [[Straumnes_(Hornströndum)|Straumnesi]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Var hann byggður um [[1919]] en breytt árið [[1930]]. Hann var áður járngrindarviti. Straumnesviti er í eigu og umsjón [[Siglingastofnun Íslands|Siglingastofnunar íslands]]. == Heimild == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3269840 viðgerð á Straumnesvita 1930, Lesbók Morgunblaðsins, 12. tölublað (29.03.1931), Blaðsíða 91] {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Hornstrandir]] {{s|1919}} 4wxfs8sq505sx4sxngneuqcmkxb1mlz 1764188 1764180 2022-08-09T00:52:41Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Straumnesviti-lighthouse-Iceland.jpg|thumb|right|Straumnesviti á Hornströndum.]] '''Straumnesviti''' er viti á [[Straumnes_(Hornströndum)|Straumnesi]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Var hann byggður um [[1919]] en breytt árið [[1930]]. Hann var áður járngrindarviti. Straumnesviti er í eigu og umsjón [[Siglingastofnun Íslands|Siglingastofnunar íslands]]. == Heimild == * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3269840 viðgerð á Straumnesvita 1930, Lesbók Morgunblaðsins, 12. tölublað (29.03.1931), Blaðsíða 91] {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Hornstrandir]] {{s|1919}} 4lylvwxyin54dx4lou35tqzm582dk45 Dag Hammarskjöld 0 139674 1764217 1610007 2022-08-09T11:07:57Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra |forskeyti = |nafn = Dag Hammarskjöld |viðskeyti = |mynd =Dag Hammarskjöld.jpg |myndatexti1 = {{small|Dag Hammarskjöld árið 1961.}} |myndastærð = 240px |titill = Aðalritari Sameinuðu þjóðanna |stjórnartíð_start = [[10. apríl]] [[1953]] |stjórnartíð_end = [[18. september]] [[1961]] |forveri = [[Trygve Lie]] |eftirmaður = [[U Thant]] |fæddur = [[29. júlí]] [[1905]] |fæðingarstaður = [[Jönköping]], [[Svíþjóð]], [[Sænsk-norska sambandið|sænsk-norska sambandinu]] |dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1961|9|18|1905|7|29}} |dánarstaður = [[Ndola]], [[Norður-Ródesía|Norður-Ródesíu]] |þjóderni = [[Svíþjóð|Sænskur]] |stjórnmálaflokkur = |maki = |foreldrar = [[Hjalmar Hammarskjöld]] og Agnes Almquist |vandamenn = |börn = |bústaður = |háskóli = [[Uppsalaháskóli]], [[Stokkhólmsháskóli]] |atvinna = Hagfræðingur, ríkiserindreki |starf = |trúarbrögð = |undirskrift = Sign Dag Hammarskjold.png }} '''Dag Hjalmar Agne Carl Hammarskjöld''' ([[29. júlí]] [[1905]] – [[18. september]] [[1961]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] erindreki, hagfræðingur og rithöfundur sem gegndi stöðu [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna|annars aðalritara]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] frá apríl 1953 til dauða síns í flugslysi í september 1961. Hammarskjöld var 47 ára þegar hann var útnefndur og því sá yngsti sem hafði gegnt stöðu aðalritara. Auk þess er hann einn af aðeins fjórum sem hafa hlotið [[Nóbelsverðlaun]] eftir dauða sinn<ref>{{cite web|url=https://www.nobelprize.org/nobel_prizes/facts/|title=Nobel Prize Facts|publisher=}}</ref> og eini aðalritari Sameinuðu þjóðanna sem hefur látist í embætti. Hann lést þegar Douglas DC-6-flugvél hans brotlenti á leið í friðarumræður í [[Kongódeilan|Kongódeilunni]]. Hammarskjöld er jafnan nefndur sem annar tveggja bestu aðalritara Sameinuðu þjóðanna ásamt [[Kofi Annan]]<ref>{{cite web|url=http://www.japantimes.co.jp/opinion/2015/02/09/commentary/world-commentary/next-u-n-secretary-general/#.VrRpBHJgm72|title=Next U.N. secretary general - The Japan Times|publisher=}}</ref> og útnefning hans í embættið hefur þótt eitt mesta happ stofnunarinnar.<ref>{{cite web|url=http://www.huffingtonpost.com/alvaro-de-soto-/how-not-to-select-the-bes_b_8403780.html|title=How Not to Select the Best UN Secretary-General|date=28 October 2015|publisher=}}</ref> [[John F. Kennedy]] [[Bandaríkjaforseti]] kallaði Hammarskjöld „mesta stjórnskörung okkar aldar.“<ref name="Linnér">{{cite web|author=Linnér S|year=2007|url=http://www.dhf.uu.se/pdffiler/Dh_lecture_2007.pdf|format=PDF|title=Dag Hammarskjöld and the Congo crisis, 1960–61|page=Page 28|publisher=[[Uppsala University]]|deadurl=yes|archiveurl=https://web.archive.org/web/20120405034628/http://www.dhf.uu.se/pdffiler/Dh_lecture_2007.pdf|archivedate=5 April 2012|df=dmy-all}}</ref> Deilt hefur verið um hvort dauði Hammarskjölds hafi í raun verið slys. Í skýrslu sem skilað var til allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna árið 2017 var ályktað að Hammarskjöld hafi verið myrtur.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/erlent/2017/09/26/telja_ad_hammarskjold_hafi_verid_myrtur/ Telja að Hammarskjöld hafi verið myrtur]. mbl.is, 26. september 2017. Sótt 20. desember 2017.</ref> ==Tenglar== * {{Tímarit.is|4548875|Alþjóðlegi samningasnillingurinn Dag Hammarskjöld|blað=[[Vikan]]|útgáfudagsetning=26. september 1957|blaðsíða=6}} {{Commonscat|Dag Hammarskjöld}} ==Tilvísanir== <references/> {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] | frá = [[10. apríl]] [[1953]] | til = [[18. september]] [[1961]] | fyrir = [[Trygve Lie]] | eftir = [[U Thant]] }} {{Töfluendir}} {{Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna}} {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{DEFAULTSORT:Hammarskjöld, Dag}} {{fde|1905|1961|Hammarskjöld, Dag}} [[Flokkur:Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna]] [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Sænskir hagfræðingar]] [[Flokkur:Sænskir rithöfundar]] [[Flokkur:Sænskir erindrekar]] acgz4nobpbk6qgr48njtvl87oo45eb8 Kurt Waldheim 0 140081 1764144 1732527 2022-08-08T19:55:24Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra |forskeyti = |nafn = Kurt Waldheim |viðskeyti = |mynd = Kurt Waldheim 1971b.jpg |myndatexti1 = {{small|Kurt Waldheim árið 1971.}} |myndastærð = 240px |titill = [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] |stjórnartíð_start = [[1. janúar]] [[1972]] |stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1981]] |titill2 = [[Forseti Austurríkis]] |stjórnartíð_start2 = [[8. júlí]] [[1986]] |stjórnartíð_end2 = [[8. júlí]] [[1992]] |Forveri = |eftirmaður = |fæddur = [[21. desember]] [[1918]] |fæðingarstaður = [[Sankt Andrä-Wördern]], [[Austurríki]] |dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2007|6|14|1918|12|21}} |dánarstaður = [[Vín (borg)|Vín]], Austurríki |þjóderni = Austurrískur |stjórnmálaflokkur = [[Austurríski þjóðarflokkurinn]] |maki = Elisabeth Waldheim |vandamenn = |börn = Lieselotte, Gerhard, Christa |bústaður = |háskóli = Diplomatische Akademie Wien |atvinna = Lögfræðingur, erindreki |starf = |trúarbrögð = |undirskrift = Kurt Waldheim Signature.svg }} '''Kurt Waldheim''' (21. desember 1918 – 14. júní 2007) var [[Austurríki|austurrískur]] erindreki og stjórnmálamaður. Hann var [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] frá 1972 til 1981 og [[forseti Austurríkis]] frá 1986 til 1992. Waldheim varð mjög umdeildur þegar í ljós kom að hann hafði tekið þátt í ýmsum aðgerðum [[Nasismi|nasista]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]]. Þ. á m. kom upp á borðið að hann hefði verið foringi í birgðadeild þýska innrásarhersins í [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og hafi sem slíkur verið ábyrgur fyrir nauðungarflutningum á sextíu og átta þúsund manns úr héraðinu Kozara árið 1942.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2909437 „Waldheim er sannur að sök“] – ''Þjóðviljinn'', 97. tölublað (30.04.1987), Blaðsíða 12.</ref> Jafnframt hafi Waldheim verið sæmdur orðu af fasistasamtökum fyrir frammistöðu sína í stríðinu.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3326739 Heiðraður af fasistasamtökum] – ''Alþýðublaðið'', 111. Tölublað (16.06.1987), Blaðsíða 4.</ref> Eftir að upplýsingar um nasistaferil Waldheim komu í ljós var honum meinað landvistarleyfi í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og ýmsum öðrum ríkjum. Hann bauð sig ekki fram í annað sinn þegar forsetatíð hans lauk árið 1992. ==Tilvísanir== <references/> {{Commonscat|Kurt Waldheim}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] | frá = [[1. janúar]] [[1972]] | til = [[31. desember]] [[1981]] | fyrir = [[U Thant]] | eftir = [[Javier Pérez de Cuéllar]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Austurríkis]] | frá = [[8. júlí]] [[1986]] | til = [[8. júlí]] [[1992]] | fyrir = [[Rudolf Kirchschläger]] | eftir = [[Thomas Klestil]] }} {{Töfluendir}} {{Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna}} {{Forsetar Austurríkis}} {{fde|1918|2007|Waldheim, Kurt}} {{DEFAULTSORT:Waldheim, Kurt}} [[Flokkur:Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna]] [[Flokkur:Forsetar Austurríkis]] [[Flokkur:Nasistar]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Austurríkis]] s8xtsbr95lfqlzupkzw0t9teo2cqwhk 1764198 1764144 2022-08-09T02:25:48Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Forsætisráðherra |forskeyti = |nafn = Kurt Waldheim |viðskeyti = |mynd = Kurt Waldheim UN.jpg |myndatexti1 = {{small|Kurt Waldheim árið 1981.}} |myndastærð = 240px |titill = [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] |stjórnartíð_start = [[1. janúar]] [[1972]] |stjórnartíð_end = [[31. desember]] [[1981]] |forveri = [[U Thant]] |eftirmaður = [[Javier Pérez de Cuéllar]] |titill2 = [[Forseti Austurríkis]] |stjórnartíð_start2 = [[8. júlí]] [[1986]] |stjórnartíð_end2 = [[8. júlí]] [[1992]] |kanslari2 = [[Franz Vranitzky]] |forveri2 = [[Rudolf Kirchschläger]] |eftirmaður2 = [[Thomas Klestil]] |fæddur = [[21. desember]] [[1918]] |fæðingarstaður = [[Sankt Andrä-Wördern]], [[Austurríki]] |dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2007|6|14|1918|12|21}} |dánarstaður = [[Vín (borg)|Vín]], Austurríki |þjóderni = Austurrískur |stjórnmálaflokkur = [[Austurríski þjóðarflokkurinn]] |maki = Elisabeth Waldheim |börn = Lieselotte, Gerhard, Christa |háskóli = Diplomatische Akademie Wien |atvinna = Lögfræðingur, erindreki |undirskrift = Kurt Waldheim Signature.svg }} '''Kurt Waldheim''' (21. desember 1918 – 14. júní 2007) var [[Austurríki|austurrískur]] erindreki og stjórnmálamaður. Hann var [[aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] frá 1972 til 1981 og [[forseti Austurríkis]] frá 1986 til 1992. Waldheim varð mjög umdeildur þegar í ljós kom að hann hafði tekið þátt í ýmsum aðgerðum [[Nasismi|nasista]] í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]]. Þ. á m. kom upp á borðið að hann hefði verið foringi í birgðadeild þýska innrásarhersins í [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og hafi sem slíkur verið ábyrgur fyrir nauðungarflutningum á sextíu og átta þúsund manns úr héraðinu Kozara árið 1942.<ref>{{Tímarit.is|2909437|„Waldheim er sannur að sök“|blað=[[Þjóðviljinn]]|útgáfudagsetning=30. apríl 1987|blaðsíða=12}}</ref> Jafnframt hafi Waldheim verið sæmdur orðu af fasistasamtökum fyrir frammistöðu sína í stríðinu.<ref>{{Tímarit.is|3326739|Heiðraður af fasistasamtökum|blað=[[Alþýðublaðið]]|útgáfudagsetning=16. júní 1987|blaðsíða=4}}</ref> Eftir að upplýsingar um nasistaferil Waldheim komu í ljós var honum meinað landvistarleyfi í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og ýmsum öðrum ríkjum. Hann bauð sig ekki fram í annað sinn þegar forsetatíð hans lauk árið 1992. ==Tilvísanir== <references/> {{Commonscat|Kurt Waldheim}} {{Töflubyrjun}} {{Erfðatafla | titill = [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna]] | frá = [[1. janúar]] [[1972]] | til = [[31. desember]] [[1981]] | fyrir = [[U Thant]] | eftir = [[Javier Pérez de Cuéllar]] }} {{Erfðatafla | titill = [[Forseti Austurríkis]] | frá = [[8. júlí]] [[1986]] | til = [[8. júlí]] [[1992]] | fyrir = [[Rudolf Kirchschläger]] | eftir = [[Thomas Klestil]] }} {{Töfluendir}} {{Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna}} {{Forsetar Austurríkis}} {{fde|1918|2007|Waldheim, Kurt}} {{DEFAULTSORT:Waldheim, Kurt}} [[Flokkur:Aðalritarar Sameinuðu þjóðanna]] [[Flokkur:Forsetar Austurríkis]] [[Flokkur:Nasistar]] [[Flokkur:Utanríkisráðherrar Austurríkis]] 72u33rzn7h2edouqm50e945qllphp1r Snið:Forsetar Austurríkis 10 145810 1764145 1603732 2022-08-08T19:55:44Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name = [[Forseti Austurríkis|Forsetar Austurríkis]] |title = [[File:Flag of Austria (state).svg|25px|Fáni og skjaldarmerki Austurríkis]] Forsetar Austurríkis |state = {{{state|collapsed}}} |listclass = hlist |group1 = Fyrsta lýðveldið |list1 = * [[Karl Seitz]] * [[Michael Hainisch]] * [[Wilhelm Miklas]] |group2 = Annað lýðveldið |list2 = * [[Karl Renner]] * [[Theodor Körner]] * [[Adolf Schärf]] * [[Franz Jonas]] * [[Rudolf Kirchschläger]] * [[Kurt Waldheim]] * [[Thomas Klestil]] * [[Heinz Fischer]] * [[Alexander Van der Bellen]] }} <noinclude>[[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> hz2wr2uhgocpz54zhpn9oxzfqu5dn7h 1764146 1764145 2022-08-08T19:56:11Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name Forsetar Austurríkis |title = [[File:Flag of Austria (state).svg|25px|Fáni og skjaldarmerki Austurríkis]] [[Forseti Austurríkis|Forsetar Austurríkis]] |state = {{{state|collapsed}}} |listclass = hlist |group1 = Fyrsta lýðveldið |list1 = * [[Karl Seitz]] * [[Michael Hainisch]] * [[Wilhelm Miklas]] |group2 = Annað lýðveldið |list2 = * [[Karl Renner]] * [[Theodor Körner]] * [[Adolf Schärf]] * [[Franz Jonas]] * [[Rudolf Kirchschläger]] * [[Kurt Waldheim]] * [[Thomas Klestil]] * [[Heinz Fischer]] * [[Alexander Van der Bellen]] }} <noinclude>[[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude> qrp9gix4gmfrr2e20mj225d7734afal Wikipedia:Í fréttum... 4 154362 1764148 1764078 2022-08-08T20:13:16Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[File:Meradalir 2022-08-04.jpg|200px|right||alt=Eldgosið við Meradali 2022|link=Eldgosið við Meradali 2022]] * [[3. ágúst]]: '''[[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgos]]''' (''sjá mynd'') hefst við '''[[Meradalir|Meradali]]''' austan við [[Fagradalsfjall]] um miðjan dag þegar 300 metra sprunga opnast. * [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''. * [[21. júlí]]: '''[[Droupadi Murmu]]''' er kjörin forseti Indlands. * [[11. júlí]]: Fyrstu myndirnar teknar með '''[[James Webb-geimsjónaukinn|James Webb-geimsjónaukanum]]''' eru birtar almenningi. * [[8. júlí]]: '''[[Shinzō Abe]]''', fyrrum forsætisráðherra [[Japan]]s er skotinn til bana þegar hann heldur ræðu í borginni Nara. '''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] &nbsp;• [[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgosið við Meradali]] &nbsp;• [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] &nbsp;• [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] &nbsp;• [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] &nbsp;• [[Stríð Rússlands og Úkraínu]] <br> '''Nýleg andlát''': [[Olivia Newton-John]] (8. ágúst) &nbsp;• [[Ayman al-Zawahiri]] (31. júlí) &nbsp;• [[Bill Russell]] (31. júlí) &nbsp;• [[David Trimble]] (25. júlí) &nbsp;• [[Kristbjörn Albertsson]] (18. júlí) &nbsp;• dwttx1htzqg67dnu48wn7r92ri7j3it TERFismi 0 156317 1764084 1740514 2022-08-08T12:11:29Z Skimel 55250 Corrected DOI for "the penis police" references ; formatted references wikitext text/x-wiki '''Transútilokandi feminísmi''' eða '''terfismi''' er hugmyndafræði sem hefur náð að skapa sér rúm á síðustu árum. TERF stendur fyrir Trans Exclusionary Radical Feminism og var sett fram sem hugtak árið 2008.<ref>{{Cite news|url=https://www.theguardian.com/commentisfree/2018/nov/29/im-credited-with-having-coined-the-acronym-terf-heres-how-it-happened|title=I'm credited with having coined the word 'Terf'. Here's how it happened {{!}} Viv Smythe|last=Smythe|first=Viv|date=2018-11-28|work=The Guardian|access-date=2020-03-11|language=en|issn=0261-3077}}</ref> Terfismi kennir sig við [[Femínismi|feminísma]] en hann snýst um það að [[Transfólk|transkonur]] séu í rauninni bara karlmenn sem vilja ráðast inn á svæði kvenna til þess að styrkja [[Feðraveldi|feðraveldið]]. Til dæmis reyna terfistar að ýta undir hugmyndina um að transkonur megi ekki fá aðgang að kvennaklósettum vegna þess að þá komast þær í þá stöðu að geta auðveldlega misnotað sískonurnar<ref>{{Cite web|url=https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynvitund-og-kyntjaning/sis-sis-kynja/|title=Sís, sískynja|website=Hinsegin frá Ö til A|language=is|access-date=2020-03-11}}</ref> sem væru fullvissar um að klósettin væru örugg rými bara fyrir sískonur. Terfistar reiða sig á kynjatvíhyggjuna og telja að enginn geti skipt um kynhlutverk. Það virðist vera tilhneiging hjá terfistum að hundsa algjörlega transmenn, því að þeir beina spjótum sínum alfarið að transkonum. Líklega er það vegna þess að þeir telja að körlum geti ekki verið ógnað af transkörlum inn í rýmum sem eru bara fyrir sískarla.<ref>{{Cite journal|last=Earles|first=Jennifer|date=2019-04-03|title=The “Penis Police”: Lesbian and Feminist Spaces, Trans Women, and the Maintenance of the Sex/Gender/Sexuality System|url=https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/10894160.2018.1517574|journal=Journal of Lesbian Studies|language=en|volume=23|issue=2|pages=243–256|doi=10.1080/10894160.2018.1517574|issn=1089-4160}}</ref> Terfistar finnast um allan heim og þeir hafa einnig látið á sér kræla á Íslandi. Hinseginsamfélagið hefur gagnrýnt ýmsa femínista og femínistafélög fyrir að taka ekki sterka afstöðu gegn terfisma. 2. apríl 2019 gaf [[Femínistafélag Háskóla Íslands]] frá sér yfirlýsingu þar sem það lýsti yfir stuðningi við transkonur og baráttu þeirra. Var það því fyrsta vel þekkta femínistafélagið hér á landi sem segist standa við bakið á transkonum og öðru transfólki.<ref>Femínistafélag Háskóla Íslands. (2019, 2. apríl). Yfirlýsing Femínistafélags Háskóla Íslands til stuðnings trans konum. Sótt af Facebook síðu Femínistafélags Háskóla Íslands.</ref> Rithöfundurinn [[J. K. Rowling]], sem er best þekkt fyrir bækurnar um [[Harry Potter]], hefur margsinnis verið vænd um terfisma vegna ummæla á [[Twitter]] sem þykja bera vott um [[Transfóbía|transfóbíu]].<ref>{{Vefheimild|titill=J.K. Rowling’s transphobia is a product of British culture|url=https://www.vox.com/identities/2019/12/19/21029874/jk-rowling-transgender-tweet-terf|útgefandi=''Vox''|höfundur=Katelyn Burns|ár=2019|mánuður=19. desember|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=2. apríl|tungumál=enska}}</ref> == Tilvísanir == <references/> [[Flokkur:Femínismi]] [[Flokkur:Transfóbía]] 25kho06spqeu4sep375uf3rsgqr4ixm Zaporízjzja 0 156922 1764169 1756823 2022-08-09T00:13:40Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Над_проспектом_Металургів.jpg|275px|right]]<br />[[File:Панорама_Січі.jpg|275px|right]]<br />[[File:Башта_та_заводи.jpg|275px|right]] {{Bær |Nafn=Zaporizja |Skjaldarmerki= Герб Запорожья 2003 года.svg |Land=Úkraína |lat_dir = N|lat_deg = 47 |lat_min = 50 |lat_sec = 16 |lon_dir = E|lon_deg = 35 |lon_min = 8 |lon_sec = 18 |Íbúafjöldi=764.000 (2018) |Flatarmál=334 |Póstnúmer=69000—499 |Web=https://zp.gov.ua/en }} '''Zaporízjzja''' ([[úkraínska]]: '''Запоріжжя''') er borg í [[Úkraína|Suður-Úkraínu]]. Borgin er sjötta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 760 þúsund manns<ref name=Folk>[http://zp.ukrstat.gov.ua/images/stories/Exp_dem_1651.pdf Головне управління статистики у Запорізькій області&nbsp;— Чисельність населення м. Запоріжжя]</ref> og er hún stjórnarsetur fyrir [[Zaporízka-fylki]] (úkraínska: Запорізька область, ''Zaporizka oblast''). Borgin liggur í suðurhluta landsins víð fljótið [[Dnjepr]]. ==Saga== Elstu heimildir um borgina eru frá árinu [[952]]<ref>{{Vefheimild|url=https://zp.gov.ua/uk/documents/item/3749|titill=Про затвердження звіту робочої групи із уточнення дати заснування м. Запоріжжя|höfundur=Запорізька містька рада|útgefandi=Запорізька міська рада. Офіційний сайт|mánuður=júni|ár=2014|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=|tungumál=úkraínska}}</ref>. Á tímum [[Garðaríki]] á yfirráðasvæði nútímaborgar voru þveranir yfir Dnjepr í landnám Protoltja á suðurhluta eyjunnar [[Khortytsia]]. Borgin hét Aleksandrovsk frá 1770 til 1920 þegar hún var hluti af Rússneska keisaradæminu. Á sove´ttímanum varð borgin mikilvæg iðnaðarborg. Í seinni heimsstyrjöld héldu Þjóðverjar borginni í 2 ár og eyðilögðu verksmiðjur þegar þeir hörfuðu. Í [[innrás Rússa í Úkraínu 2022]] héldu Rússar kjarnorkuverinu nálægt borginni sem er það stærsta í Evrópu. ==Landfræði== [[File:Міст Преображенського в м. Запоріжжя.jpg|left|thumb|Brú yfir [[Dnjepr|Danparfljót]] við Zaporízjzja]] Zaporízjzja er 444 km suðaustan af [[Kænugarður|Kænugarði]]. Í gegnum borgina rennur [[Dnjepr]] sem tæmist í Svartahaf og tengir borgina við [[Svartahaf|Svartahafið]] og [[Asovshaf|Asovshafið]]. Borgin liggur á [[Meginlandsloftslag|meginlandsloftslagssvæðinu]] sem einkennist af heitum sumrum með lítilli úrkomu. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +22 °C og á veturna –2.7 °C. </br> '''Veðuryfirlit''' {{veðurlag| |hmjan=2.6 |hmfeb=4.8 |hmmar=10.4 |hmapr=16.8 |hmmaj=22.2 |hmjun=27.5 |hmjul=31.2 |hmaug=31.0 |hmsep=27.1 |hmokt=20.1 |hmnov=12.2 |hmdec=3.7 |lmjan=-6.1 |lmfeb=-5.8 |lmmar=-0.1 |lmapr=5.2 |lmmaj=9.1 |lmjun=12.9 |lmjul=16.6 |lmaug=15.9 |lmsep=11.5 |lmokt=6.6 |lmnov=-1.4 |lmdec=-3.2 |nbjan=30.2 |nbfeb=33.2 |nbmar=52.3 |nbapr=62.2 |nbmaj=45.6 |nbjun=14.2 |nbjul=5.5 |nbaug=2.1 |nbsep=4.4 |nbokt=21.8 |nbnov=40.0 |nbdec=29.7 }} ==Hverfaskipting== Borginni er skipt í 7 stjórnsýsluumdæmi: {| class="center" "toccolours" style="float:right; font-size:80%; margin-left:10px;" |+ <big></big> | style="padding-left:1em;" | <ol> <li>'''Oleksandrívskyj'''</li> <li>'''Zavodskyj'''</li> <li>'''Komunarskyj'''</li> <li>'''Dníprovskyj'''</li> <li>'''Voznesenívskyj'''</li> <li>'''Chortyckyj'''</li> <li>'''Sjevtjenkívskyj'''</li> </ol> |[[File:Районы Запорожья.svg|left|300px|'''Stjórnsýslusvið borgarinnar''']] | <ol start="18"> </ol> </center> |} Íbúar hverfanna í borginni Zaporízjzja frá og með 1. nóvember 2015<ref name=Folk/>: {| class="wikitable sortable" |- ! № !! Nafn !! Fjöldi, einstaklingar!! Hlutfall |- | 1 || Oleksandrívskyj || 68 666 || 9,06 % |- | 2 || Zavodskyj || 50 750 || 6,7 % |- | 3 || Komunarskyj || 133 752 || 17,64 % |- | 4 || Dníprovskyj || 135 934 || 17,95 % |- | 5 || Voznesenívskyj || 101 349 || 13,37 % |- | 6 || Chortyckyj || 115 641 || 15,27 % |- | 7 || Sjevtjenkívskyj || 151 558 || 20,0 % |} == Efnahagsmál == * Málmvinnsla * Vélaverkfræði * Orkuframleiðsla * Rannsóknarstofnanir ==Borgarstjórn== [[File:Zaporizhzhia City Administration.jpg|right|thumb|Ráðhúsið í Zaporízjzja]] Zaporízjzja er stjórnarsetur fyrir Zaporízjzja-sýslu. ==Menntun== [[File:Biological Faculty, Zaporizhia 03.jpg|right|thumb|Zaporizjzja þjóðháskólinn]] *Zaporizjzja þjóðháskólinn (úkraínska ''Запорізький Національний Університет'') *Zaporizjzja Fjölbrautaskólaháskólinn (úkraínska ''Національний університет «Запорізька політехніка»'') *Zaporizjzja Læknaháskólinn (úkraínska ''Запорізький державний медичний університет'') [[File:Запорожье новый терминал.jpg|right|thumb|Nýi flugvöllurinn, Zaporizjzja 2020]] ==Vinabæir== *[[Lahti]] *[[Belfort]] *[[Birmingham]] *[[Linz]] *[[Oberhausen]] *[[Yichang]] *[[Magdeburg]] *[[Ashdod]] ==Myndasafn== <center><gallery widths="200px"> File:Зимове Запоріжжя.jpg File:Дніпрогес.jpg File:Zaporizhzhya prospeckt Lenina 01 (YDS 9179).JPG </gallery></center> ==Tilvísanir== <references /> ==Tenglar== *[https://zp.gov.ua/en Zaporizhzhia City Council] *[https://zaporizhzhia.city/en Zaporizhzhia. Seven ways to adventure] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200516222356/https://zaporizhzhia.city/en |date=2020-05-16 }} {{stubbur|landafræði}} {{Borgir í Úkraínu}} [[Flokkur:Borgir í Úkraínu]] me39pbfx8i6ncbhptijjdfl6t38qr62 1764170 1764169 2022-08-09T00:14:40Z Berserkur 10188 /* Saga */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Над_проспектом_Металургів.jpg|275px|right]]<br />[[File:Панорама_Січі.jpg|275px|right]]<br />[[File:Башта_та_заводи.jpg|275px|right]] {{Bær |Nafn=Zaporizja |Skjaldarmerki= Герб Запорожья 2003 года.svg |Land=Úkraína |lat_dir = N|lat_deg = 47 |lat_min = 50 |lat_sec = 16 |lon_dir = E|lon_deg = 35 |lon_min = 8 |lon_sec = 18 |Íbúafjöldi=764.000 (2018) |Flatarmál=334 |Póstnúmer=69000—499 |Web=https://zp.gov.ua/en }} '''Zaporízjzja''' ([[úkraínska]]: '''Запоріжжя''') er borg í [[Úkraína|Suður-Úkraínu]]. Borgin er sjötta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 760 þúsund manns<ref name=Folk>[http://zp.ukrstat.gov.ua/images/stories/Exp_dem_1651.pdf Головне управління статистики у Запорізькій області&nbsp;— Чисельність населення м. Запоріжжя]</ref> og er hún stjórnarsetur fyrir [[Zaporízka-fylki]] (úkraínska: Запорізька область, ''Zaporizka oblast''). Borgin liggur í suðurhluta landsins víð fljótið [[Dnjepr]]. ==Saga== Elstu heimildir um borgina eru frá árinu [[952]]<ref>{{Vefheimild|url=https://zp.gov.ua/uk/documents/item/3749|titill=Про затвердження звіту робочої групи із уточнення дати заснування м. Запоріжжя|höfundur=Запорізька містька рада|útgefandi=Запорізька міська рада. Офіційний сайт|mánuður=júni|ár=2014|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=|tungumál=úkraínska}}</ref>. Á tímum [[Garðaríki]] á yfirráðasvæði nútímaborgar voru þveranir yfir Dnjepr í landnám Protoltja á suðurhluta eyjunnar [[Khortytsia]]. Borgin hét Aleksandrovsk frá 1770 til 1920 þegar hún var hluti af [[rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]]. Á [[sovétríkin|sovéttímanum]] varð borgin mikilvæg iðnaðarborg. Í seinni heimsstyrjöld héldu Þjóðverjar borginni í 2 ár og eyðilögðu verksmiðjur þegar þeir hörfuðu. Í [[innrás Rússa í Úkraínu 2022]] héldu Rússar kjarnorkuverinu nálægt borginni sem er það stærsta í Evrópu. ==Landfræði== [[File:Міст Преображенського в м. Запоріжжя.jpg|left|thumb|Brú yfir [[Dnjepr|Danparfljót]] við Zaporízjzja]] Zaporízjzja er 444 km suðaustan af [[Kænugarður|Kænugarði]]. Í gegnum borgina rennur [[Dnjepr]] sem tæmist í Svartahaf og tengir borgina við [[Svartahaf|Svartahafið]] og [[Asovshaf|Asovshafið]]. Borgin liggur á [[Meginlandsloftslag|meginlandsloftslagssvæðinu]] sem einkennist af heitum sumrum með lítilli úrkomu. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +22 °C og á veturna –2.7 °C. </br> '''Veðuryfirlit''' {{veðurlag| |hmjan=2.6 |hmfeb=4.8 |hmmar=10.4 |hmapr=16.8 |hmmaj=22.2 |hmjun=27.5 |hmjul=31.2 |hmaug=31.0 |hmsep=27.1 |hmokt=20.1 |hmnov=12.2 |hmdec=3.7 |lmjan=-6.1 |lmfeb=-5.8 |lmmar=-0.1 |lmapr=5.2 |lmmaj=9.1 |lmjun=12.9 |lmjul=16.6 |lmaug=15.9 |lmsep=11.5 |lmokt=6.6 |lmnov=-1.4 |lmdec=-3.2 |nbjan=30.2 |nbfeb=33.2 |nbmar=52.3 |nbapr=62.2 |nbmaj=45.6 |nbjun=14.2 |nbjul=5.5 |nbaug=2.1 |nbsep=4.4 |nbokt=21.8 |nbnov=40.0 |nbdec=29.7 }} ==Hverfaskipting== Borginni er skipt í 7 stjórnsýsluumdæmi: {| class="center" "toccolours" style="float:right; font-size:80%; margin-left:10px;" |+ <big></big> | style="padding-left:1em;" | <ol> <li>'''Oleksandrívskyj'''</li> <li>'''Zavodskyj'''</li> <li>'''Komunarskyj'''</li> <li>'''Dníprovskyj'''</li> <li>'''Voznesenívskyj'''</li> <li>'''Chortyckyj'''</li> <li>'''Sjevtjenkívskyj'''</li> </ol> |[[File:Районы Запорожья.svg|left|300px|'''Stjórnsýslusvið borgarinnar''']] | <ol start="18"> </ol> </center> |} Íbúar hverfanna í borginni Zaporízjzja frá og með 1. nóvember 2015<ref name=Folk/>: {| class="wikitable sortable" |- ! № !! Nafn !! Fjöldi, einstaklingar!! Hlutfall |- | 1 || Oleksandrívskyj || 68 666 || 9,06 % |- | 2 || Zavodskyj || 50 750 || 6,7 % |- | 3 || Komunarskyj || 133 752 || 17,64 % |- | 4 || Dníprovskyj || 135 934 || 17,95 % |- | 5 || Voznesenívskyj || 101 349 || 13,37 % |- | 6 || Chortyckyj || 115 641 || 15,27 % |- | 7 || Sjevtjenkívskyj || 151 558 || 20,0 % |} == Efnahagsmál == * Málmvinnsla * Vélaverkfræði * Orkuframleiðsla * Rannsóknarstofnanir ==Borgarstjórn== [[File:Zaporizhzhia City Administration.jpg|right|thumb|Ráðhúsið í Zaporízjzja]] Zaporízjzja er stjórnarsetur fyrir Zaporízjzja-sýslu. ==Menntun== [[File:Biological Faculty, Zaporizhia 03.jpg|right|thumb|Zaporizjzja þjóðháskólinn]] *Zaporizjzja þjóðháskólinn (úkraínska ''Запорізький Національний Університет'') *Zaporizjzja Fjölbrautaskólaháskólinn (úkraínska ''Національний університет «Запорізька політехніка»'') *Zaporizjzja Læknaháskólinn (úkraínska ''Запорізький державний медичний університет'') [[File:Запорожье новый терминал.jpg|right|thumb|Nýi flugvöllurinn, Zaporizjzja 2020]] ==Vinabæir== *[[Lahti]] *[[Belfort]] *[[Birmingham]] *[[Linz]] *[[Oberhausen]] *[[Yichang]] *[[Magdeburg]] *[[Ashdod]] ==Myndasafn== <center><gallery widths="200px"> File:Зимове Запоріжжя.jpg File:Дніпрогес.jpg File:Zaporizhzhya prospeckt Lenina 01 (YDS 9179).JPG </gallery></center> ==Tilvísanir== <references /> ==Tenglar== *[https://zp.gov.ua/en Zaporizhzhia City Council] *[https://zaporizhzhia.city/en Zaporizhzhia. Seven ways to adventure] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200516222356/https://zaporizhzhia.city/en |date=2020-05-16 }} {{stubbur|landafræði}} {{Borgir í Úkraínu}} [[Flokkur:Borgir í Úkraínu]] e4vp78a8e8wl9wbxlafsxxmercku02h Amedeo Avogadro 0 157552 1764207 1722281 2022-08-09T08:45:55Z Ociter 81357 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ritratto di Amedeo Avogadro, 1800-1850 - Accademia delle Scienze di Torino - Ritratti 0087 B.jpg|thumb|Amedeo Avogadro]] '''Lorenzo Romano Amedeo Carlo Avogadro''' (9. ágúst 1776 - 9. júlí 1856), [[greifi]] [[ Quaregna |Quaregna]] and [[ Cerreto Castello |Cerreto]], var [[Ítali|ítalskur]] [[Vísindi|vísindamaður]], mest þekktur fyrir framlag sitt til [[Sameind|sameindafræði]], nú þekkt sem [[Lögmál Avogadrosar|lögmál Avogadro]], sem segir að jafnt [[rúmmál]] [[Lofttegund|lofttegunda]] við sömu aðstæður ([[hitastig]] og [[þrýstingur]]) muni innihalda jafnt fjölda sameindir. Til að þakka honum er fjöldi grunneininga ( [[Frumeind|atóm]], [[Sameind|sameindir]], [[Jón (efnafræði)|jónir]] eða aðrar agnir) í 1 [[Mól|móli]] af efni, 6.022140 76 × 10 23, þekkt sem [[Avogadrosartala|tala Avogadros]], ein af sjö [[Alþjóðlega einingakerfið|SI]] grunneiningum og er táknað með ''N'' <sub>A.</sub> {{DEFAULTSORT:Avogadro, Amedeo}} [[Flokkur:Fólk dáið árið 1856]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1776]] [[Flokkur:Ítalskir efnafræðingar]] [[Flokkur:Ítalskir greifar]] tpaf7r7xf51pyptrpu2amc8sljufk6u 1764208 1764207 2022-08-09T08:54:54Z Ociter 81357 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Ritratto di Amedeo Avogadro, 1800-1850 - Accademia delle Scienze di Torino - Ritratti 0087 B.jpg|thumb|Amedeo Avogadro]] '''Lorenzo Romano Amedeo Carlo Avogadro''' (9. ágúst 1776 - 9. júlí 1856), [[greifi]] [[ Quaregna |Quaregna]] and [[ Cerreto Castello |Cerreto]], var [[Ítali|ítalskur]] [[Vísindi|vísindamaður]], mest þekktur fyrir framlag sitt til [[Sameind|sameindafræði]], nú þekkt sem [[Lögmál Avogadrosar|lögmál Avogadro]], sem segir að jafnt [[rúmmál]] [[Lofttegund|lofttegunda]] við sömu aðstæður ([[hitastig]] og [[þrýstingur]]) muni innihalda jafnt fjölda sameindir. Til að þakka honum er fjöldi grunneininga ([[Frumeind|atóm]], [[Sameind|sameindir]], [[Jón (efnafræði)|jónir]] eða aðrar agnir) í 1 [[Mól|móli]] af efni, 6.022140 76 × 10 23, þekkt sem [[Avogadrosartala|tala Avogadros]], ein af sjö [[Alþjóðlega einingakerfið|SI]] grunneiningum og er táknað með ''N'' <sub>A.</sub> {{DEFAULTSORT:Avogadro, Amedeo}} [[Flokkur:Fólk dáið árið 1856]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1776]] [[Flokkur:Ítalskir efnafræðingar]] [[Flokkur:Ítalskir greifar]] hh7pdshd35efnl3e0unbo6geso0r2ie Alþingiskosningar 2021 0 158372 1764201 1758903 2022-08-09T03:32:35Z Minorax 67728 ([[c:GR|GR]]) [[File:Icelandic Socialist Party.png]] → [[File:Icelandic Socialist Party.svg]] vva wikitext text/x-wiki {{Þingkosningar | election_name = Alþingiskosningar 2021 | country = Ísland | type = parliamentary | ongoing = no | previous_election = [[Alþingiskosningar 2017|2017]]<br/>[[Kjörnir alþingismenn 2017|þingmenn]] | next_election = í síðasta lagi 2025 | seats_for_election = 63 sæti á [[Alþingi]] | majority_seats = 32 | turnout = 203.976 (80.1% {{lækkun}}1.1%) | election_date = 25. september 2021<br/>[[Kjörnir alþingismenn 2021|þingmenn]] | results_sec = Úrslit kosninganna | party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]] | color1 = #00adef | party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | percentage1 = 24,4 | seats1 = 16 | seats1_before = 16 | party2 = [[Framsóknarflokkurinn]] | color2 = #8ec83e | party_leader2 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | percentage2 = 17,3 | seats2 = 13 | seats2_before = 8 | party3 = [[Vinstri græn]] | color3 = #488e41 | party_leader3 = [[Katrín Jakobsdóttir]] | percentage3 = 12,6 | seats3 = 8 | seats3_before = 11 | party4 = [[Samfylkingin]] | color4 = #da2128 | party_leader4 = [[Logi Einarsson]] | percentage4 = 9,9 | seats4 = 6 | seats4_before = 7 | party5 = [[Flokkur fólksins]] | color5 = #ffca3e | party_leader5 = [[Inga Sæland]] | percentage5 = 8,8 | seats5 = 6 | seats5_before = 4 | party6 = [[Píratar]] | color6 = #522c7f | party_leader6 = ''enginn'' | percentage6 = 8,6 | seats6 = 6 | seats6_before = 6 | party7 = [[Viðreisn]] | color7 = #f6a71d | party_leader7 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | percentage7 = 8,3 | seats7 = 5 | seats7_before = 4 | party8 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] | color8 = #199094 | party_leader8 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | percentage8 = 5,4 | seats8 = 3 | seats8_before = 7 | map = Althing2021.svg | map_size = 300px | map_caption = Þingmenn kjörnir úr hverju kjördæmi | title = ríkisstjórn | before_election = [[Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrín Jakobsdóttir I]] | before_coalition = <table align="center"> <tr> <td>{{LB|V}}</td> <td>{{LB|D}}</td> <td>{{LB|B}}</td> </tr> </table> | before_image = Katrín_Jakobsdóttir_(24539871465)_(cropped).jpg | posttitle = Ný ríkisstjórn | after_election = [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Katrín Jakobsdóttir II]] | after_coalition = <table align="center"> <tr> <td>{{LB|V}}</td> <td>{{LB|D}}</td> <td>{{LB|B}}</td> </tr> </table> | after_image = Katrín_Jakobsdóttir_(24539871465)_(cropped).jpg }} '''Alþingiskosningar''' fóru fram [[25. september]] [[2021]]. Þær voru þriðju þingkosningarnar í röð þar sem kosið var að hausti en frá endurreisn Alþingis hefur oftast hefur verið kosið að vor- eða sumarlagi. Kosningarnar hefðu í síðasta lagi geta farið fram 23. október en kjördagur var ákveðinn mánuði fyrr til að minnka líkur á að slæmt veður og ófærð myndi raska framkvæmd kosninganna.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/kosid-verdur-til-althingis-25-september-2021/ Kosið verður til Alþingis 25. september 2021]Fréttablaðið, skoðað 24. júli 2020</ref> Fráfarandi ríkisstjórn var [[ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]] sem samanstóð af [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænum]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] en sú ríkisstjórn varð fyrsta þriggja flokka stjórnin í íslenskri stjórnmálasögu til að sitja heilt kjörtímabil. Stjórnin tók við eftir óróatímabil í íslenskum stjórnmálum þar sem tvær undangengnar ríkisstjórnir höfðu fallið. Við upphaf kjörtímabilsins hafði ríkt nokkur uppgangur í efnahagslífinu, sérstaklega vegna áhrifa ferðaþjónustu en seinni hluti kjörtímabilsins markaðist af þungum áföllum á borð við gjaldþrot [[WOW Air]] og [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|heimfaraldur kórónuveiru]]. Þingmeirihluti stjórnarinnar hélt velli í kosningunum. Innan stjórnarinnar töpuðu Vinstri græn nokkru fylgi en Framsóknarflokkurinn bætti við sig. Af stjórnarandstöðuflokkunum bætti [[Flokkur fólksins]] við sig nokkru fylgi en [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] tapaði. Fylgi annarra flokka breyttist minna. Allir flokkar sem voru kjörnir í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] héldu áfram á þingi og enginn nýr flokkur kom inn, það var í fyrsta skipti sem það gerðist síðan árið [[Alþingiskosningar 2007|2007]]. Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við talningu atkvæða og vörslu kjörgangna í [[Norðvesturkjördæmi]] og var framkvæmdin kærð til [[Kjörbréfanefnd|kjörbréfanefndar]] Alþingis og lögreglu. Samkvæmt rannsókn undirbúningskjörbréfanefndar voru talsverðir ágallar á geymslu á kjörgögnum og starfsháttum kjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi. Hins vegar var niðurstaða meirihluta nefndarinnar að ekkert benti til þess að þessir ágallar hefðu haft áhrif á úrslit kosninganna og því skyldu niðurstöðurnar standa. Í kjölfar kosninganna hófu formenn stjórnarflokkanna viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf. [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]] tók svo við völdum 28. nóvember. ==Framkvæmd== Kosningarnar voru síðustu Alþingiskosningarnar sem fóru fram samkvæmt kosningalögunum frá árinu 2000. Ný kosningalög höfðu verið samþykkt [[25. júní]] 2021 en þau áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. janúar 2022. Fram að þessu höfðu þrír mismunandi lagabálkar gilt um kosningar til Alþingis, [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|sveitarstjórna]] og [[Forsetakosningar á Íslandi|forseta]] en í nýju lögunum eru samræmd ákvæði um allar kosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur.<ref>[https://www.althingi.is/altext/151/s/1817.html Lög nr. 112 25. júní 2021.</ref> Engar breytingar urðu á kjördæmaskipan eða skiptingu þingsæta með lagabreytingunum og sætti það nokkurri gagnrýnni vegna þess að í undanförnum þingkosningum hefur skipting þingsæta niður á flokka ekki verið í fullu samræmi við skiptingu atkvæða á landsvísu.<ref>[https://www.visir.is/g/20212139830d „Kannski eru þjóð­þing ekki rétti aðilinn til að setja kosninga­lög“ - visir.is, 5. ágúst 2021.]</ref> Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 13. ágúst hjá [[Sýslumenn á Íslandi|sýslumönnum]] innanlands og hjá sendiráðum og kjörræðismönnum erlendis.<ref>[https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/althingiskosningar/althingiskosningar-2021/kjosendur-leidbeiningar/atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar/ Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - Dómsmálaráðuneytið]</ref> Sérstakir kjörstaðir fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar opnuðu 23. ágúst í [[Kringlan|Kringlunni]] og [[Smáralind]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/23/kosning-i-kringlu-og-smaralind-hafin Kosning í Kringlu og Smáralind hafin - ruv.is, 23.8.2021</ref> Vegna [[Kórónaveirufaraldurinn 2019-2021|kórónuveirufaraldursins]] voru sérstök úrræði í boði fyrir þá sem ekki gátu kosið á kjördag vegna sóttkvíar eða einangrunar. Útbúnir voru sérstakir bílakjörstaðir þar sem kjósendur gátu kosið með því að sýna starfsmanni kjörstjórnar [[Listabókstafur|listabókstaf]] á blaði í gegnum bílrúðu. Þá var einnig í boði fyrir kjósendur í þessari stöðu að fá starfsmann kjörstjórnar að heimili sínu og greiða atkvæði með því að sýna listabókstaf í gegnum glugga eða úr öruggri fjarlægð.<ref>[https://www.visir.is/g/20212157454d Co­vid-sýktir bíl­eig­endur fá að kjósa á Skarfa­bakka - visir.is, 17.9.2021]</ref> ==Framboð== Framboðsfrestur rann út 10. september og voru þá komnir fram ellefu flokkar Þeir átta stjórnmálaflokkar sem þegar höfðu sæti á Alþingi voru allir í framboði en að auki buðu [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] og [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] fram í öllum kjördæmum. [[Ábyrg framtíð]] bauð eingöngu fram í [[Reykjavíkurkjördæmi norður]]. [[Landsflokkurinn]] hugði á framboð en var synjað um [[Listabókstafur|listabókstaf]] vegna galla á undirskriftalista.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/08/09/landsflokknum-synjad-um-listabokstaf Landsflokknum synjað um listabókstaf - RÚV, 9.8.2021]</ref> Fjórir aðrir flokkar með skráða [[Listabókstafur|listabókstafi]] buðu ekki fram: [[Alþýðufylkingin]], [[Björt framtíð]], [[Dögun]] og [[Frelsisflokkurinn]].<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/02/12/threttan-listabokstafir-a-skra-en-faerri-frambod-i-haust Þrettán listabókstafir á skrá en færri framboð í haust] Rúv, skoðað 15. febrúar 2021.</ref> Hér að neðan fylgir umfjöllun um hvert og eitt framboð og töflur yfir efstu menn á framboðslistum. ===(B) Framsóknarflokkurinn=== [[Framsóknarflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undanliðnu kjörtímabili með þrjá ráðherra. [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] leiddi flokkinn sem formaður líkt og í tvennum undangengnum Alþingiskosningum. [[Ásmundur Einar Daðason]], [[Félags- og jafnréttismálaráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra]], var áður oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi en ákvað að sækjast eftir forystusæti í Reykjavík norður þar sem flokkurinn hefur jafnan haft lakara fylgi en á landsbyggðinni.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/asmundur-einar-bydur-sig-fram-i-reykjavik/ Ásmundur Einar býður sig fram í Reykjavík - Fréttablaðið.is, 13. janúar 2021]</ref> Í báðum Reykjavíkurkjördæmunum var stillt upp á framboðslista en í öðrum kjördæmum fóru fram prófkjör. ===(C) Viðreisn=== [[Viðreisn]] bauð fram í sínum þriðju Alþingiskosningum en flokkurinn hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili eftir að hafa tapað nokkru fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2017|2017]] eftir skammvinnt [[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ríkisstjórnarsamstarf]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var formaður flokksins líkt í síðustu kosningum. Allir framboðslistar Viðreisnar voru valdir af uppstillingarnefndum. [[Benedikt Jóhannesson]], fyrsti formaður flokksins, sóttist eftir oddvitasæti í einhverju af kjördæmunum á höfuðborgarsvæðinu en var hafnað af uppstillingarnefnd og boðið „heiðurssæti“ í staðinn, þ.e. neðsta sæti á framboðslista í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Benedikt þáði það ekki.<ref>[https://kjarninn.is/skyring/benedikt-skekur-vidreisn/ Benedikt skekur Viðreisn - Kjarninn, 29.5.2021.]</ref> ===(D) Sjálfstæðisflokkurinn=== [[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili með fimm ráðherra. [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] leiddi flokkinn í fimmtu Alþingiskosningunum frá því að hann tók við formennsku flokksins fyrir [[Alþingiskosningar 2009|kosningarnar 2009]]. Framboðslistar í öllum kjördæmum voru valdir með prófkjöri. [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra]], og [[Haraldur Benediktsson]], sitjandi oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, kepptust um oddvitasætið í Norðvestur þar sem Þórdís hafði betur. Haraldur hafði lýst því yfir fyrir prófkjörið að hann myndi ekki þiggja annað sæti listans og hlaut hann nokkra gagnrýni fyrir það. Á endanum þáði Haraldur þó annað sæti listans.<ref>[https://kjarninn.is/frettir/thordis-kolbrun-sigradi-i-profkjori-sjalfstaedisflokksins-i-nordvesturkjordaemi/ Þórdís Kolbrún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi - Kjarninn, 20.6.2021]</ref> Sameiginlegt prófkjör var haldið fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] [[Utanríkisráðherra Íslands|utanríkisráðherra]], hafði þar betur gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]] [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], en bæði sóttust eftir 1. sæti í prófkjörinu.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/06/gudlaugur_or_sigradi/ Guðlaugur Þór sigraði - mbl.is, 6.6.2021]</ref> [[Sigríður Andersen]] sagði af sér embætti dómsmálaráðherra á kjörtímabilinu vegna [[Landsréttarmálið|Landsréttarmálsins]]. Hún sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík en varð ekki á meðal átta efstu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/05/gudlaugur-thor-sigrar-sigridur-ekki-medal-atta-efstu Guðlaugur Þór sigrar - Sigríður ekki meðal átta efstu - RÚV, 5.6.2021.]</ref> ===(F) Flokkur fólksins=== [[Flokkur fólksins]] bauð nú fram í annað sinn og sem fyrr undir forystu [[Inga Sæland|Ingu Sæland]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með fjóra þingmenn en í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] voru [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] reknir úr þingflokkinum. Báðir gengu þeir síðar í þingflokk [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]]. Stillt var upp á alla framboðslista flokksins.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/16/minni-flokkar-huga-ad-frambodslistum Minni flokkar huga að framboðslistum - RÚV, 16.6.2021.]</ref> Helstu baráttumál flokksins voru sem fyrr málefni öryrkja og eldri borgara. Lögð var áhersla á afnám tekjutenginga í bótakerfinu og hækkun skattleysismarka. ===(J) Sósíalistaflokkur Íslands=== [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð nú fram til Alþingis í fyrsta skiptið en hafði áður náð manni inn í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] [[2018]]. [[Gunnar Smári Egilsson]] var formaður framkvæmdastjórnar flokksins og kom fram sem leiðtogi flokksins í kosningabaráttunni. Uppstillingarnefndir sem slembivaldar voru úr hópi flokksmanna röðuðu upp á framboðslista. Helstu áherslumál flokksins voru kjarabætur fyrir láglaunafólk, öryrkja og eldri borgara, hærri skattar á hæstu tekjur og uppbrot stórútgerða. ===(M) Miðflokkurinn=== [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð nú í fram í sínum öðrum þingkosningum og sem fyrr undir forystu [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með sjö þingmenn en Í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] bættust þeir [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] við úr Flokki fólksins. Að [[Gunnar Bragi Sveinsson|Gunnari Braga Sveinssyni]] undanskildum sóttust allir þingmenn flokksins eftir forystusætum á listum flokksins. Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum. Uppstillingarnefndir í Reykjavíkurkjördæmunum höfnuðu sitjandi þingmönnum Ólafi Ísleifssyni og [[Þorsteinn Sæmundsson|Þorsteini Sæmundssyni]] í þágu þess að hafa fleiri konur í efstu sætum. Ólafur vék sjálfviljugur til hliðar til að „leysa þá pattstöðu sem upp er komin“<ref>[https://www.visir.is/g/20212134838d/olafur-segist-leysa-pattstodu-med-thvi-ad-bjoda-sig-ekki-fram Ólafur segist leysa pattstöðu með því að bjóða sig ekki fram - Vísir.is, 19.7.2021]</ref> en fylgismenn Þorsteins voru ekki sáttir við þessar málalyktir þannig að tillaga uppstillingarnefndar var felld á félagsfundi. Í kjölfarið fór fram oddvitakjör um efsta sæti listans þar sem Þorsteinn beið lægri hlut fyrir Fjólu Hrund Björnsdóttur.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/25/breytt-asynd-midflokksins-og-akall-um-fleiri-konur Breytt ásýnd Miðflokksins og ákall um fleiri konur - RÚV, 25.7.2021]</ref> ===(O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn=== [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var stofnaður á seinni hluta ársins 2020 og var því í framboði til Alþingis í fyrsta skiptið. Stofnandi flokksins og formaður var [[Guðmundur Franklín Jónsson]] sem áður hafði verið formaður [[Hægri grænir|Hægri grænna]] sem buðu fram [[Alþingiskosningar 2013|2013]]. Guðmundur hafði einnig verið í framboði í [[Forsetakosningar á Íslandi 2020|forsetakosningunum 2020]]. Í viðtali við Stundina í febrúar 2020 sagði Guðmundur að flokkurinn myndi verða síðastur til að birta framboðslista sína og stefnumál þar sem frambjóðendur væru margir hræddir við fjölmiðla og þar sem hann óttaðist að aðrir flokkar myndu stela stefnumálum flokksins.<ref>[https://stundin.is/grein/12890/ Segir frambjóðendur nýstofnaðs stjórnmálaafls óttast fjölmiðla - Stundin, 11.2.2021]</ref> ===(P) Píratar=== [[Píratar]] buðu nú fram til Alþingis í fjórða skiptið. Flokkurinn hafði sex þingmenn eftir kosningarnar 2017 en bætti við sig einum manni á miðju kjörtímabili þegar [[Andrés Ingi Jónsson]] gekk til liðs við flokkinn en hann hafði verið kjörinn á þing fyrir [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Flokkurinn hefur ekki eiginlegan formann en þingmenn hans skiptast á að gegna embætti formanns þingflokksins. [[Halldóra Mogensen]] var sérstaklega útnefnd sem umboðsmaður flokksins í mögulegum stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>[https://www.visir.is/g/20212137458d/hall-doru-falid-ad-leida-stjornar-myndunar-vid-raedur Halldóru falið að leiða stjórnarmyndunarviðræður - Vísir.is, 28.7.2021]</ref> [[Helgi Hrafn Gunnarsson]], [[Jón Þór Ólafsson]] og [[Smári McCarthy]] sóttust ekki eftir endurkjöri. Rafræn prófkjör voru haldin í öllum kjördæmum. Eitt prófkjör var haldið fyrir Reykjavíkurkjördæmin í sameiningu. ===(S) Samfylkingin=== [[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili. Flokkurinn fékk sjö þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] en fjölgaði um einn á kjörtímabilinu þegar [[Rósa Björk Brynjólfsdóttir]] gekk til liðs við flokkinn en hún hafði áður verið þingmaður [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Þetta voru aðrar þingkosningarnar þar sem [[Logi Már Einarsson]] leiddi flokkinn sem formaður. Stillt var upp á lista flokksins í öllum kjördæmum nema Norðvestur þar sem kosið var um efstu fjögur sæti listans á kjördæmisþingi. Í Reykjavíkurkjördæmunum lét uppstillingarnefnd framkvæma skoðannakönnun hjá flokksmönnum um röðun í fimm efstu sætin. Niðurstöður könnunarinnar áttu að vera leynilegar en láku út til fjölmiðlar. Samkvæmt þeim var [[Ágúst Ólafur Ágústsson]], sitjandi þingmaður flokksins, ekki í einu af fimm efstu sætum. Niðurstöður uppstillingarnefndar urðu að Ágúst myndi ekki sitja ofarlega á listum flokksins í Reykjavík og urðu af þessu nokkrar deilur.<ref>[https://www.visir.is/g/20212062061d Ill­ska hlaupin í upp­stillingar­nefnd Sam­fylkingar - Vísir.is, 18.1.2021]</ref> ===(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð=== [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð]] hafði leitt ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili þar sem formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]], hafði verið [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Flokkurinn fékk 11 þingmenn kjörna í síðustu kosningum en á kjörtímabilinu gengu tveir þeirra úr þingflokknum og til liðs við aðra flokka vegna óánægju með stjórnarsamstarfið með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Skipað var á lista í öllum kjördæmum með rafrænu forvali. Sameiginlegt forval var í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Athygli vakti að nýliðar höfðu betur gegn sitjandi þingmönnum í oddvitasæti í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/stjornarthingmonnum-itrekad-hafnad-af-flokksfelogum/ Stjórn­ar­þing­mönn­um í­trek­að hafn­að - Fréttablaðid, 18.4.2021]</ref> Óli Halldórsson, sigurvegari forvalsins í Norðausturkjördæmi, baðst þó síðar undan því að leiða listann af persónulegum ástæðum þannig að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir færðist upp í efsta sætið. Einn þingmanna flokksins, [[Kolbeinn Óttarsson Proppé]], bauð sig fram í forvali flokksins í Suðurkjördæmi en hafnaði þar í fjórða sæti. Eftir það hugði hann á framboð í forvalinu í Reykjavík en dró það síðar til baka í ljósi #metoo umræðunnar og þess að kvartað hafði verið undan framkomu hans við fagráð flokksins.<ref>[https://www.visir.is/g/20212108166d Dregur fram­boð sitt til baka í ljósi um­ræðu síðustu daga - Vísir.is, 11.5.2021]</ref> ===(Y) Ábyrg framtíð=== [[Ábyrg framtíð]] var stofnuð um sumarið 2021 í kringum andstöðu við sóttvarnaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og efasemdir um bólusetningar. Formaður flokksins var [[Jóhannes Loftsson]] en hann var jafnframt oddviti eina framboðslista flokksins, í Reykjavíkurkjördæmi norður. Flokkurinn hafði einnig skilað inn framboðslista með undirskriftum í Suðurkjördæmi en framboðinu var hafnað þar sem undirskriftir voru ekki nógu margar.<ref>[https://www.visir.is/g/20212154702d/abyrg-framtid-fekk-ekki-tilskylinn-medmaelafjolda-i-sudurkjordaemi Ábyrg framtíð fékk ekki tilskilinn meðmælafjölda í Suðurkjördæmi - Vísir.is, 11.9.2021]</ref> === Oddvitar === Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir voru fram í kosningunum: <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 90%" |- ! Flokkur !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]] |- | (B) Framsóknarflokkurinn || [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]] || [[Ingibjörg Ólöf Isaksen]] || [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] |- | (C) Viðreisn || [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]] || [[Hanna Katrín Friðriksson]] || [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[Guðmundur Gunnarsson (stjórnmálamaður)|Guðmundur Gunnarsson]] || [[Eiríkur Björn Björgvinsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]] |- | (D) Sjálfstæðisflokkurinn || [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] || [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]] || [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir|Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir]] || [[Njáll Trausti Friðbertsson]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]] |- | (F) Flokkur fólksins || [[Tómas A. Tómasson]] || [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Jakob Frímann Magnússon]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]] |- | (J) Sósíalistaflokkur Íslands || [[Gunnar Smári Egilsson]] || {{Ekkirauður|Katrín Baldursdóttir}} || {{Ekkirauður|María Pétursdóttir}} || {{Ekkirauður|Helga Thorberg}} || {{Ekkirauður|Haraldur Ingi Haraldsson}} || {{Ekkirauður|Guðmundur Auðunsson}} |- | (M) Miðflokkurinn || {{Ekkirauður|Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir}} || {{Ekkirauður|Fjóla Hrund Björnsdóttir}} || [[Karl Gauti Hjaltason]] || [[Bergþór Ólason]] || [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] || [[Birgir Þórarinsson]] |- | (O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn || [[Guðmundur Franklín Jónsson]] || {{Ekkirauður|Glúmur Baldvinsson}} || {{Ekkirauður|Hafdís Elva Guðlaugsdóttir}} || {{Ekkirauður|Sigurlaug G. I. Gísladóttir}} || {{Ekkirauður|Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson}} || {{Ekkirauður|Magnús Guðbergsson}} |- | (P) Píratar || [[Halldóra Mogensen]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Magnús Davíð Norðdahl}} || {{Ekkirauður|Einar Brynjólfsson}} || {{Ekkirauður|Álfheiður Eymarsdóttir}} |- | (S) Samfylkingin || [[Helga Vala Helgadóttir]] || [[Kristrún Mjöll Frostadóttir]] || [[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] || {{Ekkirauður|Valgarður Lyngdal Jónsson}} || [[Logi Már Einarsson]] || [[Oddný Harðardóttir]] |- | (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð || [[Katrín Jakobsdóttir]] || [[Svandís Svavarsdóttir]] || [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || {{Ekkirauður|Bjarni Jónsson}} || [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Hólmfríður Árnadóttir}} |- | (Y) Ábyrg framtíð || [[Jóhannes Loftsson]] |} == Skoðanakannanir == [[Mynd:Icelandic Opinion Polling, 30 Day Moving Average, 2017-2021.png|thumb|800px|center|Yfirlit um skoðanakannanir frá kosningunum 2017.]] Skoðanakannanir höfðu sýnt miklar fylgissveiflur yfir undangengið kjörtímabil. Sjálfstæðisflokkurinn hafði mælst stærstur yfir allt kjörtímabilið en Samfylkingin næst stærst yfir miðbik tímabilsins. Þegar nær dró kosningum dalaði þó fylgi Samfylkingar í könnunum en fylgi VG og hins nýja Sósíalistaflokks reis. Niðurstöður kosninganna urðu svo nokkuð frábrugðnar skoðanannakönnunum, t.d. var fylgi Sósíalista ofmetið í öllum könnunum í september en fylgi Framsóknarflokks og Flokks fólks vanmetið. == Úrslit kosninganna == {| class=wikitable |+ !Merki !Flokkur !Formenn !Lista-<br/>bókstafur !Atkvæði !% !+/- !Þingmenn !+/- |- |[[Mynd:Independence Party (Iceland), 2017 logo.svg|50x50dp]] |[[Sjálfstæðisflokkurinn]] |[[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Sjálfstæðisflokkurinn/meta/litur}}; color:white;" | '''D''' | style="text-align:right | 48.708 |24,4% |{{Lækkun}}0,9% | style="text-align:center; font-size:120%" | 16 |{{Stöðugt}} |- |[[Mynd:Merki framsoknarflokksins.svg|50x50dp]] |[[Framsóknarflokkurinn]] |[[Sigurður Ingi Jóhannsson]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Framsóknarflokkurinn/meta/litur}}; color:white;" | '''B''' | style="text-align:right | 34.501 |17,3% |{{Hækkun}}9,6% | style="text-align:center; font-size:120%" | 13 |{{Hækkun}}5 |- | |[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] |[[Katrín Jakobsdóttir]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Vinstrihreyfingin – grænt framboð/meta/litur}}; color:white;" | '''V''' | style="text-align:right | 25.114 |12,6% |{{Lækkun}}4,3% | style="text-align:center; font-size:120%" | 8 |{{Lækkun}}3 |- |[[Mynd:Merki Samfylkingarinnar (frá 2020).png|50x50dp]] |[[Samfylkingin]] |[[Logi Már Einarsson|Logi Einarsson]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Samfylkingin/meta/litur}}; color:white;" | '''S''' | style="text-align:right | 19.825 |9,9% |{{Lækkun}}2,2% | style="text-align:center; font-size:120%" | 6 |{{Lækkun}}1 |- style=height:3.9em |[[Mynd:Logo Flokks Fólksins.jpg|50x50dp]] |[[Flokkur fólksins]] |[[Inga Sæland]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Flokkur fólksins/meta/litur}}; color:white;" | '''F''' | style="text-align:right | 17.672 |8,8% |{{Hækkun}}1,9% | style="text-align:center; font-size:120%" | 6 |{{Hækkun}}2 |- |[[Mynd:Píratar.png|50x50dp]] |[[Píratar]] |''enginn'' | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Píratar/meta/litur}}; color:white;" | '''P''' | style="text-align:right | 17.233 |8,6% |{{Lækkun}}0,9% | style="text-align:center; font-size:120%" | 6 |{{Stöðugt}} |- |[[Mynd:Merki Viðreisnar 2.png|50x50dp]] |[[Viðreisn]] |[[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Viðreisn/meta/litur}}; color:white;" | '''C''' | style="text-align:right | 16.628 |8,3% |{{Hækkun}}1,6% | style="text-align:center; font-size:120%" | 5 |{{Hækkun}}1 |- | |[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] |[[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: {{Miðflokkurinn (Ísland)/meta/litur}}; color:white;" | '''M''' | style="text-align:right | 10.879 |5,4% |{{Lækkun}}5,5% | style="text-align:center; font-size:120%" | 3 |{{Lækkun}}4 |- |[[Mynd:Icelandic Socialist Party.svg|50x50dp]] |[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] |[[Gunnar Smári Egilsson]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #ef4839; color:white;" | '''J''' | style="text-align:right | 8.181 |4,1% |{{Hækkun}}4,1% | style="text-align:center; font-size:120%" | 0 |{{Stöðugt}} |- style=height:3.9em |[[Mynd:Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn - xo.png|50x50dp]] |[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Ísland)|Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] |[[Guðmundur Franklín Jónsson]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #555555; color:white;" | '''O''' | style="text-align:right | 845 |0,4% |{{Hækkun}}0,4% | style="text-align:center; font-size:120%" | 0 |{{Stöðugt}} |- | |[[Ábyrg framtíð]] |[[Jóhannes Loftsson]] | style="font-size:150%; text-align:center; background: #AAAAAA; color:white;" | '''Y''' | style="text-align:right | 144 |0,1% |{{Hækkun}}0,1% | style="text-align:center; font-size:120%" |0 |{{Stöðugt}} |- | colspan="4" rowspan="2" style=text-align:right | '''Samtals gild atkvæði''' | rowspan="2" style=text-align:right | '''199.730''' |'''100%''' | | style="text-align:center; font-size:120%" | '''63''' | |- | ''97,9%'' | colspan="3" rowspan="4" | Hlutfallstölur framboða<br/>miðast við gild atkvæði.<br/>''Skáletraðar'' hlutfallstölur<br/>miðast við greidd atkvæði. |- | colspan="4" style=text-align:right |Auðir seðlar | style="text-align:right | 3.731 |''1,8%'' |- | colspan="4" style=text-align:right | Ógildir seðlar | style="text-align:right | 517 |''0,3%'' |- | colspan="4" style=text-align:right | '''Samtals greidd atkvæði''' | style="text-align:right | '''203.978''' |'''''100%''''' |- | colspan="4" style=text-align:right | Á kjörskrá voru: | style="text-align:right | 254.588 | colspan="4" | Kjörsókn: 80,1% ({{Lækkun}}1,1%) |} Kjörsókn í kosningunum var ''80,1%'' og er það næstversta kjörsókn sem hefur verið í alþingiskosningum á Íslandi. == Endurtalningar == Samkvæmt birtum lokatölum úr öllum kjördæmum að morgni 26. september voru niðurstöður þær að 33 konur hefðu náð kjöri til Alþingis en það hefði þýtt að þingið hefði í fyrsta skiptið verið skipað konum að meiri hluta. Það hefði jafnframt orðið í fyrsta skiptið á evrópsku þjóðþingi sem það hefði gerst. Samkvæmt sömu tölum hafði [[Lenya Rún Taha Karim]], frambjóðandi Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður náð kjöri sem jöfnunarmaður og síðasti þingmaður kjördæmisins en það hefðu einnig verið tímamót þar sem hún hefði þá verið yngsti þingmaður sögunnar. Fluttar voru fréttir af því í stórum erlendum fjölmiðlum að konur væru nú í meirihluta á Alþingi. Í kjölfar endurtalningar í [[Norðvesturkjördæmi]] á sunnudeginum urðu miklar sviptingar á úthlutun [[jöfnunarsæti|jöfnunarmanna]] sem urðu til þess að konum sem náð höfðu kjöri fækkaði úr 33 í 30 og þær voru því ekki lengur í meirihluta.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/26/endurtalning-konur-ekki-lengur-i-meirihluta Endurtalning: Konur ekki lengur í meirihluta - RUV.is]</ref> Vinstri græn, Sósíalistar, Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar kröfðust endurtalningar í Suðurkjördæmi vegna þess hve fáum atkvæðum munaði til að breyta úthlutun þingsæta.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/27/fjorir-flokkar-oska-eftir-endurtalningu-i-sudurkjordaemi Fjórir flokkar óska eftir endurtalningu í Suðurkjördæmi - RÚV, 27.9.2021]</ref> Niðurstöður þar breyttust ekki við endurtalningu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/09/28/engin-breyting-vid-endurtalningu-i-sudurkjordaemi Engin breyting við endurtalningu í Suðurkjördæmi - RÚV, 28.9.2021]</ref> == Kærumál == Í kjölfar endurtalningar atkvæða í Norðvesturkjördæmi kom fram margþætt gagnrýni á endurtalninguna og framkvæmd hennar. Að sögn Inga Tryggvasonar, formanns yfirkjörstjórnar í kjördæminu, var ráðist í endurtalningu á öllum atkvæðum vegna þess að í ljós kom misræmi í flokkun atkvæða sem greidd höfðu verið C-lista Viðreisnar.<ref>http://landskjor.is/landkjorstjorn/frettir-tilkynningar/tilkynning-um-urslit-kosninga-til-althingis-25.-september-2021-og-uthlutun-thingsaeta</ref>. Eftir endurtalningu breyttust atkvæðatölur allra framboða lítillega en einnig fjöldi auðra og ógildra seðla sem og heildarfjöldi talinna atkvæða með þeim afleiðingum að úthlutun jöfnunarsæta á landsvísu breyttist verulega.<ref>https://www.ruv.is/frett/2021/09/29/mannleg-mistok-breyttu-ollu-fyrir-tiu-frambjodendur</ref> Í kjölfar endurtalningar gagnrýndi [[Magnús Davíð Norðdahl]], efsti maður á lista Pírata, það að umboðsmaður listans skyldi ekki hafa verið látinn vita af endurtalningunni og að kjörseðlar skuli ekki hafa verið [[innsigli|innsiglaðir]] eftir að fyrri talningu lauk og þar til hafist var handa við endurtalningu.<ref>https://www.frettabladid.is/frettir/segir-alvarlega-agalla-a-talningu-atkvaeda/</ref> Formaður yfirkjörstjórnar staðfesti að kjörseðlarnir hefðu verið skildir eftir í talningarsalnum á Hótel Borgarnesi á þessu tímabili og að salurinn hafi einungis verið læstur en ekki innsiglaður og bar það fyrir sig að slíkt hefði aldrei verið gert.<ref>https://www.frettabladid.is/frettir/kjorgogn-voru-ekki-innsiglud-thad-hefur-aldrei-verid-gert/</ref> Skýrslur yfirkjörstjórna úr öðrum kjördæmum leiddu þó í ljós að Norðvesturkjördæmi var eina kjördæmið þar sem geymslustaður atkvæða var ekki innsiglaður eftir að talningu var lokið.<ref>https://www.mbl.is/frettir/kosning/2021/09/30/innsiglad_alls_stadar_nema_i_nordvesturkjordaemi/</ref> [[Landskjörstjórn]] kom saman 1. október til að úthluta þingsætum og fór þar eftir þeim niðurstöðum sem borist höfðu frá yfirkjörstjórnum í hverju kjördæmi. Landskjörstjórn lét þess þó getið í tilkynningu að að hennar mati hefði: „...ekki borist staðfesting frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis á að meðferð og varðveisla kjörgagna á talningarstað í kjördæminu hafi verið fullnægjandi.“ Samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár væri það hins vegar eingöngu Alþingi sjálft sem gæti úrskurðað um gildi kosninganna.<ref>http://landskjor.is/landkjorstjorn/frettir-tilkynningar/tilkynning-um-urslit-kosninga-til-althingis-25.-september-2021-og-uthlutun-thingsaeta</ref> Sérstök [[kjörbréfanefnd]] Alþingis hefur það hlutverk að rannsaka kosningakærur og gera tillögu til þingsins um samþykkt eða synjun á kjörbréfum nýkjörinna þingmanna. Þar sem hin eiginlega kjörbréfanefnd er ekki kosin fyrr en þing kemur saman komu flokkarnir sér saman um skipun undirbúningsnefndar kjörbréfa og var [[Birgir Ármannsson]] formaður hennar.<ref>https://www.visir.is/g/20212165200d/skipta-ut-konu-fyrir-karl-vegna-jafn-rettis-sjonar-mida</ref> Alls bárust Alþingi 17 kærur vegna kosninganna, þar á meðal 6 kærur frá öllum frambjóðendunum sem hefðu náð kjöri sem jöfnunarmenn ef fyrri tölurnar úr Norðvesturkjördæmi hefðu gilt. Flestar sneru kærurnar að framkvæmd talningar í Norðvesturkjördæmi. Rannsókn undirbúningsnefndarinnar fólst m.a. í vettvangsheimsóknum á talningarstað í [[Borgarnes]]i, samtölum við vitni og skoðun á gögnum á borð við upptökur úr eftirlitsmyndavélum frá Hótel Borgarnesi. Niðurstöður þeirrar rannsóknar var sú að annamarkar hafi verið á vörslu kjörgagna í talningasalnum í 5-6 klukkustundir eftir að talningu lauk um nóttina og þar til yfirkjörstjórn mætti aftur á talningarstað upp úr hádegi. Á því tímabili höfðu starfsmenn hótelsins aðgang að salnum þar sem talningin fór fram og staðfest var með upptökum úr öryggismyndavélum að fjórir starfsmenn hefðu farið inn í salinn. Kjörgögnin sjálf hafi verið óinnsigluð í kössum og engin myndavélavöktun á því svæði í salnum þar sem þau voru geymd.<ref>{{H-vefur | url = https://www.althingi.is/altext/erindi/152/152-183.pdf | titill = Greinargerð undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa | dagsetning = 23. nóvember 2021 | útgefandi = Alþingi | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref> Kjörbréfanefnd var hins vegar klofin í afstöðu sinni til þess hvort að þessi ágalli á framkvæmd kosninganna ætti að verða til þess að ógilda kosningarnar í Norðvesturkjördæmi eða jafnvel á landsvísu. Nýkjörið Alþingi greiddi atkvæði um kjörbréf þingmanna 25. nóvember og samþykkti kjörbréf þingmanna úr Norvesturkjördæmi með 42 atkvæðum á móti 5 en 16 sátu hjá. Magnús D. Norðdahl, frambjóðandi Pírata í Norðvesturkjördæmi, boðaði í kjölfarið að hann myndi fara með málið fyrir [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstól Evrópu]].<ref>{{H-vefur | url = https://www.visir.is/g/20212189359d/aetlar-ad-fara-med-kosninga-malid-i-nord-vestur-kjor-daemi-fyrir-mann-rettinda-dom-stolinn | titill = Ætlar að fara með kosninga­málið í Norð­vestur­kjör­dæmi fyrir Mann­réttinda­dóm­stólinn | dagsetning = 29. nóvember 2022 | miðill = Visir.is | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref> Framkvæmd talningarinnar í Norðvesturkjördæmi var einnig kærð til lögreglu. Í október sektaði lögreglustjórinn á Vesturlandi alla yfirkjörstjórn kjördæmisins fyrir það að hafa ekki innsiglað atkvæði eftir talningu líkt og kosningalög gera ráð fyrir. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórarinnar, skyldi greiða 250 þúsund krónur í sekt en aðrir í yfirkjörstjórn skyldur greiða 150 þúsund. Enginn meðlimur yfirkjörstjórnarinnar greiddi þó þessa sekt þannig að lögreglustjóri þurfti að taka ákvörðun um það hvort að [[ákæra]] ætti í málinu eða fella það niður. Í mars 2022 var svo tilkynnt um að málin á hendur yfirkjörstjórninni hefðu verið felld niður þar sem þau þóttu ekki nægilega líkleg til sakfellingar þar sem ekki væri nógu skýrt í nýjum kosningalögum að refsivert væri að innsigla ekki atkvæðin.<ref>{{H-vefur | url = https://www.ruv.is/frett/2022/03/14/mal-yfirkjorstjornar-nordvesturkjordaemis-fellt-nidur | titill = Mál yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis fellt niður | dagsetning = 14. mars 2022 | miðill = RÚV.is | dags skoðað = 2022-04-23}}</ref> == Markverðir áfangar == [[Tómas A. Tómasson]] þingmaður Flokks fólksins er elsti nýliðinn sem kosinn hefur verið á þing eða 72 ára gamall. [[Indriði Ingi Stefánsson]] varaþingmaður Pírata lagði fram fyrstu breytingartillögu við úrskurð lögmætis kjörbréfa. [[Birgir Þórarinsson]] þingmaður [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]] gekk til liðs við [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] tveimur vikum eftir kosningar en það er í fyrsta skipti sem að þingmaður skiptir um flokk svo stuttu eftir kosningar. [[Flokkur:Alþingiskosningar]] [[Flokkur:2021]] {{röð | listi = [[Alþingiskosningar]] | fyrir = [[Alþingiskosningar 2017]] | eftir = [[Alþingiskosningar 2025]] }} ==Tilvísanir== n6zbl2vup4z0rgkr9779v5tmrivwkab Podocarpus macrocarpus 0 163128 1764162 1716243 2022-08-08T23:25:51Z Oronsay 72015 added image wikitext text/x-wiki {{Taxobox | image = Podocarpaceae Podocarpus macrocarpus 2.2.jpg | status = EN | status_system = IUCN3.1 | status_ref = <ref name=iucn>Conifer Specialist Group 1998. [http://www.iucnredlist.org/details/42516/all Podocarpus macrocarpus]. [http://www.iucnredlist.org 2006 IUCN Red List of Threatened Species. ] Downloaded on 10 July 2007.</ref> | regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'') | divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'') | classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'') | ordo = [[Barrviðarbálkur]] (''Pinales'') | familia = [[Gagnviðarætt]] (''Podocarpaceae'') | genus = ''[[Podocarpus]]'' | species = '''''P. macrocarpus''''' | binomial = ''Podocarpus macrocarpus'' | binomial_authority = [[David John de Laubenfels|de Laub.]]<ref name = "C132">de Laub., 1978 ''In: Kalikasan 7 (2): 140.''</ref> | synonyms_ref = | synonyms = }} '''''Podocarpus macrocarpus'''''<ref name = "COL">{{cite web |url= http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/14376868|title= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist.|author= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|year= 2014|publisher= Species 2000: Reading, UK.|accessdate= 26 May 2014}}</ref> er sígrænt tré sem vex á [[Filippseyjar|Filippseyjum]].<ref name = "source">[https://www.conifers.org/po/Podocarpus_macrocarpus.php Podocarpus macrocarpus] in ''Gymnosperm Database''. Christopher J. Earle </ref><ref>{{Cite web|url=https://conifersociety.org/conifers/podocarpus-macrocarpus/|title=Podocarpus macrocarpus {{!}} Conifer Species|website=American Conifer Society|language=en|access-date=2021-04-04}}</ref> == Tilvísanir == {{Reflist}} {{Commons|Podocarpus macrocarpus}} {{Wikilífverur|Podocarpus macrocarpus}} {{Stubbur|Líffræði}} [[Flokkur:Gagnviðarætt]] 1atj7r1yfurnzut4fyxps59ieqop4hy Dmítríj Múratov 0 165138 1764227 1763548 2022-08-09T11:55:38Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Dmítríj Múratov<br>{{small|Дмитрий Муратов}} | búseta = | mynd = 2018-06-20 Boris Nemzow Preis 2018-9831.jpg | myndatexti = Dmítríj Múratov árið 2018. | fæðingardagur = {{fæðingardagur og aldur|1961|10|30}} | fæðingarstaður = [[Samara|Kújbyshev]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | þjóðerni = [[Rússland|Rússneskur]] | þekkt_fyrir = | starf = Blaðamaður | trú = | stjórnmálaflokkur = [[Jablókó]] | háskóli = [[Ríkisháskólinn í Samara|Ríkisháskólinn í Kújbyshev]] (BA) | maki = | verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (2021) | foreldrar = | undirskrift = | heimasíða = [https://novayagazeta.ru/authors/12 novayagazeta.ru/authors/12] }} '''Dmítríj Andrejevitsj Múratov''' (rússneska: Дмитрий Андреевич Муратов; f. 30 október 1961) er rússneskur blaðamaður, sjónvarpskynnir og ritstjóri rússneska fréttablaðsins ''[[Novaja Gazeta]]''.<ref name="neweditornov17">{{cite web | url=https://www.novayagazeta.ru/news/2017/11/17/137108-glavnym-redaktorom-novoy-gazety-stal-sergey-kozheurov | title=Главным редактором "Новой газеты" стал Сергей Кожеуров | work=Novaya Gazeta | date=17 November 2017 | access-date=17 November 2017}}</ref> Hann vann til [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlauna Nóbels]] árið 2021 ásamt filippseyska blaðamanninum [[Maria Ressa|Mariu Ressa]] fyrir baráttu þeirra í þágu fjölmiðlafrelsis í heimalöndum sínum.<ref>{{Vefheimild|titill=Múratov og Ressa hljóta friðarverðlaunin|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/10/08/muratov_og_ressa_hljota_fridarverdlaunin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=8. október|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. október}}</ref> Múratov stofnaði ''Novaja Gazeta'' árið 1993 ásamt fleiri blaðamönnum. Hann var ritstjóri blaðsins frá 1995 til 2017 og tók aftur við því starfi árið 2019. Blaðið er þekkt fyrir að fjalla um viðkvæm málefni eins og spillingu og mannréttindabrot rússnesku ríkisstjórnarinnar.<ref name="cpj">{{Cite web|url=http://cpj.org/awards/2007/muratov.php|title = Dmitry Muratov, Editor of Novaya Gazeta, Russia}}</ref> Sem ritstjóri birti Múratov greinar eftir [[Anna Polítkovskaja|Önnu Polítkovskaja]] þar sem stjórn [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta var tekin til rannsóknar. Að sögn hópsins [[Nefnd til verndar blaðamönnum|Nefndar til verndar blaðamönnum]] stofnaði Múratov „eina raunverulega gagnrýna fréttablaðið sem nýtur þjóðaráhrifa í Rússlandi samtímans.“<ref name=":1">{{Cite web|url=https://www.wan-ifra.org/articles/2016/06/03/biography-of-2016-golden-pen-of-freedom-laureate-dmitry-muratov|title=Biography of 2016 Golden Pen of Freedom Laureate Dmitry Muratov|access-date=2021-10-08|archive-date=2020-10-21|archive-url=https://web.archive.org/web/20201021112053/https://www.wan-ifra.org/articles/2016/06/03/biography-of-2016-golden-pen-of-freedom-laureate-dmitry-muratov|dead-url=yes}}</ref> Blaðið hefur einnig leikið lykilhlutverk í að upplýsa fólk um rósturástandið í [[Téténía|Téténíu]] og [[Norður-Kákasus]]. ==Æviágrip== Dmítríj Múratov fæddist þann 30. október 1961 í Kújbyshev, sem heitir í dag [[Samara]]. Hann nam í fimm ár við textafræðideild Rannsóknarháskólans í Kujbysjev, þar sem hann fékk áhuga á blaðamennsku. Á háskólaárum sínum vann hann í hlutastarfi fyrir nokkur svæðisdagblöð. Eftir að Múratov lauk háskólanámi gegndi hann þjónustu í [[Rauði herinn|rauða hernum]] frá 1983 til 1985. Múratov vísar gjarnan til ára sinna í hernum og segist þar hafa haft umsjón með því að flokka hergögn. Árið 1987 hóf Múratov störf sem blaðamaður hjá dagblaðinu ''Voljski Komsomolets''. Hann hlaut þar tækifæri til að tjá sig og yfirmönnum hans þótti svo mikið til hans koma að undir lok fyrsta árs hans þar var hann útnefndur deildarstjóri ungdómsdeildar ''[[Komskolskaja Pravda]]''. Hann fékk síðan stöðuhækkun og var gerður aðalritstjóri blaðagreina.<ref>{{Vefheimild|titill=Dmitry Muratov: biografija, novinarske aktivnosti |url=https://hr.puntomarinero.com/dmitry-muratov-biography-journalistic-activities/}}</ref> == Ferill== Dmítríj Múratov hætti störfum hjá ''Komsomolskaja Pravda'' árið 1988. Árið 1993 stofnaði hann ásamt rúmlega 50 samstarfsmönnum sínum nýtt blað fyrir stjórnarandstæðinga, ''Novaja Gazeta''. Markmið þeirra var að reka „heiðarlegan og sjálfstæðan“ fjölmiðil fyrir rússneska borgara.<ref>{{Vefheimild|titill=Dmitry Muratov, Editor of Novaya Gazeta, Russia |url=https://cpj.org/awards/2007/muratov.php}}</ref> Jafnframt vildu stofnendur blaðsins beina kastljósi að mannréttindamálum og valdníðslu stjórnvalda. Rekstur ''Novaja Gazeta'' hófst með aðeins tveimur tölvum, tveimur herbergjum, einum prentara og engum föstum launum fyrir starfsfólkið. [[Mikhaíl Gorbatsjev]], fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, gaf hluta af verðlaunafé sínu eftir að hafa unnið friðarverðlaun Nóbels til þess að borga kaup og tölvur blaðsins. ''Novaja Gazeta'' afhjúpaði [[peningaþvætti]] hjá rússneska Alþjóðlega iðnbankanum þann 26. nóvember 2001. Múratov lét vopna blaðamenn sína og þjálfa þá í vopnaburði eftir að blaðið varð fyrir ítrekuðum árásum. Fjöldi blaðamanna hjá ''Novaja Gazeta'' hefur látist undir grunsamlegum kringumstæðum í gegnum árin.<ref>{{Vefheimild|titill=Russian opposition newspaper will arm its journalists |url=https://www.theguardian.com/world/2017/oct/26/russian-opposition-newspaper-will-arm-its-journalists |mánuður=26. október|ár=2017|útgefandi=''[[The Guardian]]''|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. október}}</ref> Múratov sagði af sér sem ritstjóri árið 2017 og viðurkenndi að starfið hefði verið lýjandi.<ref>{{Vefheimild|titill=After 22 Years, Novaya Gazeta Editor Dmitry Muratov Steps Down |url=https://www.themoscowtimes.com/2017/11/13/novaya-gazeta-editor-steps-down-a59561|útgefandi=''The Moscow Times''}}</ref> Hann sneri aftur til starfa árið 2019 eftir að starfsfólk blaðsins kaus að gera hann aftur að ritstjóra.<ref>{{Vefheimild|titill=Russian media veteran Dmitry Muratov returns to 'Novaya Gazeta' editor-in-chief post |url=https://meduza.io/en/news/2019/11/15/russian-media-veteran-dmitry-muratov-returns-to-novaya-gazeta-editor-in-chief-post|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. október}}</ref> Dmítríj Múratov hefur fengið fjölda verðlauna og viðurkenninga á ferli sínum. Hann hlaut Alþjóðlegu fjölmiðlafrelsisverðlaunin frá Nefndinni til verndar blaðamanna árið 2007 fyrir hugdirfsku sína í baráttu fyrir fjölmiðlafrelsis í hættulegu umhverfi.<ref name=":0">{{Vefheimild|titill=CPJ To Honor Five Journalists |url=http://www.cpj.org/awards/2007/awards-release07.php |útgefandi=Committee to Protect Journalists |mánuður=24. september 2007 |árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. október}}</ref> Þann 29. janúar 2010 sæmdi ríkisstjórn [[Frakkland]]s hann [[Franska heiðursorðan|frönsku heiðursorðunni]], æðstu viðurkenningu sem veitt er af hinu opinbera í Frakklandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Longtime Novaya Gazeta Chief Editor To Step Down |url=https://www.rferl.org/Watchdog/2017/11/13}}</ref> Múratov fór til Hollands í maí árið 2010 og tók við Fjórfrelsisverðlaunum Roosevelt-stofnunarinnar fyrir hönd ''Novaja Gazeta''.<ref>{{Vefheimild|titill=THE FRANKLIN DELANO ROOSEVELTFOUR FREEDOMS AWARDS2010 |url=https://www.roosevelt.nl/sites/zl-roosevelt/files/ffa_2010.pdf}}</ref> Árið 2016 tók hann við Gullpenna frelsisins frá Alþjóðasambandi dagblaða. Múratov hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2021 ásamt filippseyskri starfssystur sinni, [[Maria Ressa|Mariu Ressa]]. Hann tileinkaði verðlaunin sex blaðamönnum sem hafa verið myrtir í starfi hjá honum í Rússlandi.<ref>{{Vefheimild|titill=Tileinkar friðarverðlauninn sex blaðamönnum hans sem voru myrtir|url=https://www.visir.is/g/20212167137d/tileinkar-fridarverdlauninn-sex-bladamonnum-hans-sem-voru-myrtir|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=8. október|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. október|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Árið 2022 gagnrýndi Múratov [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás Rússa í Úkraínu]] og lét prenta eintök af ''Novaja Gazeta'' bæði á [[Rússneska|rússnesku]] og [[Úkraínska|úkraínsku]] til að sýna Úkraínumönnum stuðning.<ref>{{Vefheimild|titill=Ó­sáttur rúss­neskur rit­stjóri ætlar að gefa dag­blað sitt út á úkraínsku|url=https://www.frettabladid.is/frettir/osattur-russneskur-ritstjori-aetlar-ad-gefa-dagblad-sitt-ut-a-ukrainsku/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=1. mars|höfundur=Aðalheiður Ámundadóttir}}</ref> Hann setti Nóbelsverðlaunamedalíu sína á uppboð fyrir styrktarsjóð til stuðnings úkraínsks flóttafólks.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur Nóbelsverðlaunin í upp­boð fyrir flótta­fólk frá Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/gefur-nobelsverdlaunin-i-uppbod-fyrir-flottafolk-fra-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=22. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=23. mars|höfundur=Lovísa Arnardóttir}}</ref> Þann 28. mars gerði Múratov hlé á útgáfu ''Novaja Gazeta'' svo lengi sem stríðið varir til þess að blaðið þurfi ekki að sæta ritskoðun á umfjöllun um innrásina.<ref>{{Vefheimild|titill=Blað rússnesks nóbelsverðlaunahafa gerir útgáfuhlé|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/28/blad_russnesks_nobelsverdlaunahafa_gerir_utgafuhle/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=31. mars}}</ref> Ráðist var að Múratov þann 7. apríl í járnbrautarlest og rauðri málningu með [[asetón]]i skvett yfir hann úr fötu, að því er virðist vegna umfjöllunar hans um stríðið í Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Nóbels­verð­launa­hafi varð fyrir árás í Rúss­landi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/nobelsverdlaunahafi-vard-fyrir-aras-i-russlandi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=8. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. maí|höfundur=Einar Þór Sigurðsson}}</ref> Bandarískir embættismenn sögðu [[FSB|rússnesku leyniþjónustuna]] síðar hafa staðið fyrir árásinni.<ref>{{Vefheimild|titill=Leyni­þjónustan sögð hafa staðið á bak við á­rásina|url=https://www.frettabladid.is/frettir/leynithjonustan-sogd-hafa-stadid-a-bak-vid-arasina/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=29. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. maí|höfundur=Einar Þór Sigurðsson}}</ref> == Stjórnmálaskoðanir == Dmítríj Múratov er meðlimur í stjórnmálaflokknum [[Jablókó]], frjálslyndisflokki sem var stofnaður árið 1993 af fyrrum varaforsætisráðherra Sovétríkjanna, [[Grígorí Javlinskí]]. ==Tilvísanir== <references/> {{Friðarverðlaun Nóbels}} {{DEFAULTSORT:Múratov, Dmítríj}} {{f|1961}} [[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]] [[Flokkur:Rússneskir blaðamenn]] ddtan6oarm1augrliiruyrgmofyzg95 Hríseyjarviti 0 165154 1764182 1732434 2022-08-09T00:46:35Z Akigka 183 /* Heimild */ wikitext text/x-wiki '''Hríseyjarrviti''' er viti í [[Hrísey]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem tekinn var í notkun þann [[6. nóvember]] árið 1920. Hann var friðlýstur árið 2003. ==Saga== Samkvæmt frumvarpi laga um vitabyggingar frá árinu 1917 var ''Vitamálaskrifstofunni'' falið að reisa vita í Hrísey. Skilyrði landsstjórnarinnar fyrir byggingu hans var að sveitarfélögin í grenndinni skuldbindu sig til að reisa tvö aðra vita: Hjalteyrarvita og Svalbarðseyrarvita. Hönnuðir vitabyggingarinnar voru verkfræðingarnir [[Guðmundur Hlíðdal]] og [[Thorvald Krabbe]]. Vitinn er fimm metra hár steinsteyptur turn, 2,7 sinnum 2,7 metrar að utanmáli. Á honum er 3,3 metra hátt ljóshús úr járni. Menntamálaráðherra friðlýsti Hríseyjarvita þann 1. desember árið 2003. Tekur friðunin til bæði innra og ytra byrðis auk þess sem óheimilt er að raska umhverfi hans í 100 metra radíus. Á Hríseyjarvita gefur að líta minningartöflu um alla þá menn sem starfað hafa sem vitaverðir í eynni. Var hún gefin af ættmennum fyrsta vitavarðarins, Ottós M. Þorgilssonar, sem gegndi starfinu lengst allra eða í 33 ár. == Heimild == <div class="references-small"><references/></div> *{{bókaheimild|titill=Linda María Ásgeirsdóttir: „Hríseyjaviti 100 ára“|útgefandi=Vitafélagið - íslensk strandmenning|ár=2021 (2.tbl.)}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Eyjafjörður]] [[Flokkur:Norðurland]] fwcyfu45ru3li79z3mgukffskbqh1ht 1764189 1764182 2022-08-09T00:53:57Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hrísey_lighthouse.jpg|thumb|right|Hríseyjarviti.]] '''Hríseyjarrviti''' er viti í [[Hrísey]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem tekinn var í notkun þann [[6. nóvember]] árið 1920. Hann var friðlýstur árið 2003. ==Saga== Samkvæmt frumvarpi laga um vitabyggingar frá árinu 1917 var ''Vitamálaskrifstofunni'' falið að reisa vita í Hrísey. Skilyrði landsstjórnarinnar fyrir byggingu hans var að sveitarfélögin í grenndinni skuldbindu sig til að reisa tvö aðra vita: Hjalteyrarvita og Svalbarðseyrarvita. Hönnuðir vitabyggingarinnar voru verkfræðingarnir [[Guðmundur Hlíðdal]] og [[Thorvald Krabbe]]. Vitinn er fimm metra hár steinsteyptur turn, 2,7 sinnum 2,7 metrar að utanmáli. Á honum er 3,3 metra hátt ljóshús úr járni. Menntamálaráðherra friðlýsti Hríseyjarvita þann 1. desember árið 2003. Tekur friðunin til bæði innra og ytra byrðis auk þess sem óheimilt er að raska umhverfi hans í 100 metra radíus. Á Hríseyjarvita gefur að líta minningartöflu um alla þá menn sem starfað hafa sem vitaverðir í eynni. Var hún gefin af ættmennum fyrsta vitavarðarins, Ottós M. Þorgilssonar, sem gegndi starfinu lengst allra eða í 33 ár. == Heimild == <div class="references-small"><references/></div> *{{bókaheimild|titill=Linda María Ásgeirsdóttir: „Hríseyjaviti 100 ára“|útgefandi=Vitafélagið - íslensk strandmenning|ár=2021 (2.tbl.)}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Eyjafjörður]] [[Flokkur:Norðurland]] 00sflsphjfyl3vck2herd87j8w38g50 1764190 1764189 2022-08-09T00:56:16Z Akigka 183 /* Heimild */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Hrísey_lighthouse.jpg|thumb|right|Hríseyjarviti.]] '''Hríseyjarrviti''' er viti í [[Hrísey]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem tekinn var í notkun þann [[6. nóvember]] árið 1920. Hann var friðlýstur árið 2003. ==Saga== Samkvæmt frumvarpi laga um vitabyggingar frá árinu 1917 var ''Vitamálaskrifstofunni'' falið að reisa vita í Hrísey. Skilyrði landsstjórnarinnar fyrir byggingu hans var að sveitarfélögin í grenndinni skuldbindu sig til að reisa tvö aðra vita: Hjalteyrarvita og Svalbarðseyrarvita. Hönnuðir vitabyggingarinnar voru verkfræðingarnir [[Guðmundur Hlíðdal]] og [[Thorvald Krabbe]]. Vitinn er fimm metra hár steinsteyptur turn, 2,7 sinnum 2,7 metrar að utanmáli. Á honum er 3,3 metra hátt ljóshús úr járni. Menntamálaráðherra friðlýsti Hríseyjarvita þann 1. desember árið 2003. Tekur friðunin til bæði innra og ytra byrðis auk þess sem óheimilt er að raska umhverfi hans í 100 metra radíus. Á Hríseyjarvita gefur að líta minningartöflu um alla þá menn sem starfað hafa sem vitaverðir í eynni. Var hún gefin af ættmennum fyrsta vitavarðarins, Ottós M. Þorgilssonar, sem gegndi starfinu lengst allra eða í 33 ár. == Heimild == <div class="references-small"><references/></div> *{{bókaheimild|titill=Linda María Ásgeirsdóttir: „Hríseyjaviti 100 ára“|útgefandi=Vitafélagið - íslensk strandmenning|ár=2021 (2.tbl.)}} {{Friðuð hús á Norðurlandi}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Eyjafjörður]] [[Flokkur:Norðurland]] o9i1uiqjdhitlnbgomtalkk3nhtunfp Notandaspjall:Svavar Kjarrval/Wikidata 3 166168 1764103 1763407 2022-08-08T14:37:55Z MediaWiki message delivery 35226 Nýr hluti: /* Wikidata weekly summary #532 */ wikitext text/x-wiki {{Skjalasafn| * [[Notandaspjall:Svavar Kjarrval/Wikidata (safn)]] mars 2014 - júlí 2019 * [[Notandaspjall:Svavar Kjarrval/Wikidata (safn 2)]] ágúst 2019 - janúar 2022}} == Wikidata weekly summary #502 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Closed request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Ameisenigel|Ameisenigel]], welcome! ** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Automated Manipulation and Calculation|Automated Manipulation and Calculation]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, January 19th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. *** Next [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/5VZUWNMOY52KEIV77BBPWYV4OHDR5FFJ/ Wikidata Bug Triage Hour] on January 13th at 18:00 Central Europe Time (17:00 UTC/GMT), in this [https://meet.jit.si/WikidataBugTriageHour Jitsi room]. ''This edition will be an open discussion without a specific theme: you can bring 1-2 Phabricator tickets that you really care about, and we will look at them together and see how we can add relevant information and triage them.'' *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Review Wikimedia Foundation’s Linked Open Data Strategy 2021 and community discussion. [https://docs.google.com/document/d/1AlxXVpr5OlRChdKnxyoPCIzqwiiIBoEEuClsE8Mbdok/edit?usp=sharing Agenda], January 11th. [https://zonestamp.toolforge.org/1641920436|convert to local time]! *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/G4JTQNFZZ35GBB3MJ6IROZNBV2II4UWG/ Upcoming Search Platform Office Hours]. Date: Wednesday, January 12th, 2022. Time: 16:00-17:00 GMT / 08:00-09:00 PST / 11:00-12:00 EST / 17:00-18:00 CET & WAT *** SPARQL queries [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron, January 12 at 19:00 CEST (exceptionally on Wednesday) *** The ceremony of the 2021 [[m:Special:MyLanguage/Coolest Tool Award|Wikimedia Coolest Tool Award]] will take place virtually on [https://zonestamp.toolforge.org/1642179615 Friday 14 January 2022, 17:00 UTC]. This award is highlighting software tools that have been nominated by contributors to the Wikimedia projects. The ceremony will be a nice moment to show appreciation to our tool developers and maybe discover new tools! [[m:Special:MyLanguage/Coolest Tool Award|Read more about the livestream and the discussion channels.]] *** LIVE Wikidata editing #66 - [https://www.youtube.com/watch?v=N8AjBrwsv-k YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3147332458885243/ Facebook], January 15 at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#92|Online Wikidata meetup in Swedish #92]], January 16 at 13.00 UTC **Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #24, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=24 Antonyms] *** [https://www.validatingrdf.com/tutorial/swat4hcls22/#schedule Creating, maintaining and updating Shape Expressions as EntitySchemas in the Wikimedia ecosystem]. International SWAT4HCLS Conference. 10 - 13 Jan 2022. [http://www.swat4ls.org/workshops/leiden2022/registration/ Register]! * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://observablehq.com/@pac02/an-introduction-to-observable-for-wikidata-users An introduction to Observable for Wikidata users] *** [https://alexasteinbruck.medium.com/10-useful-things-about-wikidata-sparql-that-i-wish-i-knew-earlier-b0e0ef63c598 10 useful things about Wikidata & SPARQL that I wish I knew earlier] ** Videos *** Introduction to the interwiki links between Wikidata and Wikipedia (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=4XvPGLI5RMI YouTube] *** Exploring Wikipedia infobox from Wikidata (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=4ErEKEIwBkA YouTube] *** WIkimedia CEE Online Meeting 2021 **** Implementing Wikidata in Educational Institutions — CEE Challenges and Opportunities - [https://www.youtube.com/watch?v=7Ie3Pgs6paM YouTube] **** Add your country to the Wikidata Govdirectory - [https://www.youtube.com/watch?v=4ZZ6ShNvJ2U YouTube] **** Wikidata automatization and integration with web resources - [https://www.youtube.com/watch?v=5ghEPqo2Yjc YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://www.onezoom.org OneZoom] "tree of life explorer" is an interactive map of the evolutionary links between all living things known to science using Wikidata. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** The Celtic Knot Conference (dedicated to underserved languages on the Wikimedia project, with a strong focus on Wikidata and lexicographical data) will take place online in 2022. You can help the organizers with giving input on topics you'd like to see at the conference. Feel free to [https://wolke.wikimedia.de/apps/forms/yrnHWyBZCY4TWjag fill in the survey] before January 17. ** The page [[d:Wikidata:WikiProject Duplicates/Wikipedia mergers|Wikidata:WikiProject Duplicates/Wikipedia mergers]] has been created, in order to facilitate users when they find duplicate articles in a Wikipedia whose language is unfamiliar to them: *** if you want to declare that you are available for merging duplicate articles in one or more given Wikipedias, please add your name to this page *** if you want to find some user able to merge articles in a certain Wikipedia, you can see if there are already available users for that Wikipedia and contact them directly ** New open positions at Wikimedia Deutschland (Wikidata/Wikibase teams) *** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/14652423/Product-Manager-Wikibase-Suite-m-f-d-/?jobDbPVId=38096098&l=en Product Manager Wikibase Suite] *** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/14686283/Werkstudent-in-International-Software-Collaboration/?jobDbPVId=38177173&l=en Working student in International Software Collaboration] ** Post WikidataCon 2021 *** [[m:WikiProject remote event participation/Documentation/WikidataCon 2021|Documentation of the WikidataCon 2021]] presenting the key tools and lessons learned from the organizing team *** [[c:File:WikidataCon 2021 Survey report.pdf|Results of the WikidataCon 2021 participants survey]] *** Video recordings of the WikidataCon 2021 [[d:Wikidata:WikidataCon 2021/Documentation/List of sessions|are currently being uploaded]] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10225|official shop URL]], [[:d:Property:P10228|facilitates flow of]], [[:d:Property:P10229|next level in hierarchy]], [[:d:Property:P10241|is an individual of taxon]], [[:d:Property:P10253|reference image]], [[:d:Property:P10254|associated cadastral district]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10224|Regroupement québécois de la danse (RQD) ID]], [[:d:Property:P10226|Archivio Storico dell'Università degli Studi di Cagliari person ID]], [[:d:Property:P10227|National Library of Ireland ID]], [[:d:Property:P10230|Viber group ID]], [[:d:Property:P10231|WikiStrinda ID]], [[:d:Property:P10232|Volgograd Oblast address register]], [[:d:Property:P10233|NER portfolio ID]], [[:d:Property:P10234|Der Spiegel topic ID]], [[:d:Property:P10235|LocalWiki ID]], [[:d:Property:P10236|Initiale ID]], [[:d:Property:P10237|Joconde representation ID]], [[:d:Property:P10238|Biografisches Handbuch – Todesopfer der Grenzregime am Eisernen Vorhang ID]], [[:d:Property:P10239|Filmovamista.cz film ID]], [[:d:Property:P10240|Arthive person ID]], [[:d:Property:P10242|Lur Encyclopedic Dictionary ID]], [[:d:Property:P10243|NatureServe Explorer ID]], [[:d:Property:P10244|NT Place Names Register ID]], [[:d:Property:P10245|MedlinePlus drug identifier]], [[:d:Property:P10246|MedlinePlus supplement identifier]], [[:d:Property:P10247|eurasian-defence.ru person ID]], [[:d:Property:P10248|everyeye.it ID]], [[:d:Property:P10249|Triple J Unearthed artist ID]], [[:d:Property:P10250|Parque de la Memoria ID]], [[:d:Property:P10251|Bokselskap.no ID]], [[:d:Property:P10252|Digital Mechanism and Gear Library ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/TV3 programme ID|TV3 programme ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chief/Naa/Traditional ruler|Chief/Naa/Traditional ruler]], [[:d:Wikidata:Property proposal/results in quality|results in quality]], [[:d:Wikidata:Property proposal/official jobs URL|official jobs URL]], [[:d:Wikidata:Property proposal/relative|relative]], [[:d:Wikidata:Property proposal/director of publication|director of publication]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Business valuation|Business valuation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/議案番号|議案番号]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Washington Native Plant Society Plant Directory ID|Washington Native Plant Society Plant Directory ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVFPlay series ID|TVFPlay series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UKÄ standard classification of Swedish science topics 2016|UKÄ standard classification of Swedish science topics 2016]], [[:d:Wikidata:Property proposal/New York Flora Atlas ID|New York Flora Atlas ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UKÄ standard classification of Swedish science topics 2011|UKÄ standard classification of Swedish science topics 2011]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NLC FL Sys. No.|NLC FL Sys. No.]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Senators of Spain (1834-1923)|Senators of Spain (1834-1923)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Finnish real property ID|Finnish real property ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TV3 video ID|TV3 video ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OpenAlex ID|OpenAlex ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Sardinia IDs|IRIS Sardinia IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CineCartaz|CineCartaz]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel|identifiant Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Numista type number|Numista type number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Indeed company ID|Indeed company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/DFG Science Classification|DFG Science Classification]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SPLC group ID|SPLC group ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AMS Glossary of Meteorology ID|AMS Glossary of Meteorology ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EtymWb lemma ID|EtymWb lemma ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Wörterbuch der Präpositionen ID|Wörterbuch der Präpositionen ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/archive-ouverte Unige ID|archive-ouverte Unige ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogo Generale dei Beni Culturali work ID|Catalogo Generale dei Beni Culturali work ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/rus.team person ID|rus.team person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hessian Literature Council author ID|Hessian Literature Council author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bergen byleksikon ID|Bergen byleksikon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNGAL Entry ID|CNGAL Entry ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4er9 Authors without field of work but with topic-tagged publications] *** [https://w.wiki/4eQL Compound first names starting with "John" (and the number of uses on Wikidata)] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1479195688680497156 Source]) *** [https://w.wiki/4ePw Presidents of Brazil with the most awards] ([https://twitter.com/lubianat/status/1479181335428218880 Source]) *** [https://w.wiki/4eM6 Locations of parishes across Scotland] ([https://twitter.com/MappingScotsRef/status/1479113657866854408 Source]) *** [https://w.wiki/4f5a Map of where Roman Catholic Popes were born] ([https://twitter.com/LArtour/status/1478632665465167872 Source]) *** [https://w.wiki/4dvS Birth place of people who are described in the Encyclopaedia Britannica, the Great Russian Encyclopedia, the Great Catalan Encyclopedia and the Store Norske Leksikon] ([https://twitter.com/theklaneh/status/1478434721105428481 Source]) *** [https://w.wiki/4dYp Various kinds of New Year's celebrations in the world] ([https://twitter.com/wikidataid/status/1478331625695899650 Source]) *** [https://w.wiki/4fKM World map of recent censuses known at Wikidata for each decade] ([[d:Property_talk:P8701#World_map_of_recent_censuses_known_at_Wikidata_for_each_decade|source]]) select decade on the right side *** [https://w.wiki/4fL9 Non-English labels for a set of objects, with the names of the languages] ([[d:User:MartinPoulter/queries/khalili#Non English_labels_for_Khalili_Collections_items|source]]) * '''Development''' ** Getting the [[d:Wikidata:Mismatch Finder|Wikidata:Mismatch Finder]] ready for release. Focusing on adding statistics. ** Fixed an issue where statement editing was broken in some older browser ([[phab:T298001]]) ** Made it so that grammatical features on a Form of a Lexeme can be ordered consistently across all Lexemes ([[phab:T232557]]) ** Working on an issue where changes from Wikidata don't get sent to the other wikis for the initial adding of the sitelink to an Item ([[phab:T233520]]) [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Looking back at 2021''' ** Developments rolled out in 2021: *** New updater for the Wikidata Query Service to help it keep up with the large number of edits on Wikidata *** [https://query.wikidata.org/querybuilder Query Builder] to make it easier for people to create SPARQL queries without having to know SPARQL *** [https://item-quality-evaluator.toolforge.org Item Quality Evaluator] to make it easy to find the highest and lowest quality Items in a topic area *** [https://github.com/wmde/wikidata-constraints-violation-checker Constraints Violations Checker] is a small command-line tool that gives constraint violation statistics for a set of Items to make it easier to find the Items that need more work *** [https://wikidata-analytics.wmcloud.org/app/CuriousFacts Curious Facts] finds anomalies in the data in Wikidata and offers them up for review and amusement *** [https://wmde.github.io/wikidata-map/dist/index.html Wikidata Map] to see the distribution of Wikidata's Items across the world and the connections between them *** [https://wikidata-analytics.wmcloud.org/app/CurrentEvents Current Events] to make it easy to see what's currently a hot topic in the world and being edited a lot on Wikidata ** New entities in 2021: ***Items [[d:Q104595000|Q104595000]] (approx.) to [[d:Q110342868|Q110342868]] ***Properties [[d:Property:P9003|P9003]] to [[d:Property:P10223|P10223]] ***Lexemes [[d:Lexeme:L400170|L400170]] (approx.) to [[d:Lexeme:L625164|L625164]] * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 10|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 10. janúar 2022 kl. 15:13 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22562865 --> == Wikidata weekly summary #503 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Open request for adminship: [[Wikidata:Requests for permissions/Administrator/MSGJ|MSGJ]] (RfP scheduled to end after 20 January 2022 17:45 UTC) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, January 19th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team present what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.'' *** SPARQL queries [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron, January 18 at 19:00 CEST *** LIVE Wikidata editing #67 - [https://www.youtube.com/watch?v=S8doF7FFwU4 YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3152103715074784/ Facebook], January 22 at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#93|Online Wikidata meetup in Swedish #93]], January 23 at 13.00 UTC ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #25, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=25 Volcano] *** #1Lib1Ref campaign runs runs from January 15th to February 5th. [[m:The_Wikipedia_Library/1Lib1Ref/Participate#Creating_Wikidata_items_related_to_works_on_Wikisource|Contribute by creating Wikidata items for texts and authors on Wikisource]]. ** Past: *** Bug Triage Hour ([https://etherpad.wikimedia.org/p/WikidataBugTriageHour log]). The next session will be announced here in the Wikidata Weekly Summary and on the Wikidata mailing-list. *** Wikimedia [[m:Coolest Tool Award|Coolest Tool Award]] 2021 ([https://www.youtube.com/watch?v=cdnwhDAdrxE replay on YouTube]) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://observablehq.com/@pac02/tour-de-frances-stage-winners Tour de France's stage winners] an Observable notebook to explore Tour de France's data using SPARQL and Observable's Plot library. *** [https://chem-bla-ics.blogspot.com/2022/01/wikidata-open-infrastructures.html Wikidata, Open Infrastructures, Recognition & Rewards] *** [https://blog.sperrobjekt.de/content/1000545-EqualStreetNames-Wiesbaden.html Equal Street Names Wiesbaden] ** Videos *** Using Wikimedia Commons and Wikidata to mport a book into Wikisource -[https://www.youtube.com/watch?v=PPTepM7_Ghc YouTube] *** Musicbrainz.org and wikidata.org - What can we learn from the designs and how to use the API's to extract information - [https://www.youtube.com/watch?v=S1QgXqOD5S0 YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://wikitrivia.tomjwatson.com/ Wiki History Game] is a game based on Wikidata where you have to put events in order of when they happened. ** [https://wikicite-graphql.herokuapp.com/ GraphQL demo for WikiCite] is a simple GraphQL interface to Wikidata. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [https://twitter.com/QUTDataScience/status/1481141478940639232 Do you have an idea you want to explore & want to investigate it using Wikidata? Apply for a WMAU fellowship grant]. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10253|reference image]], [[:d:Property:P10254|associated cadastral district]], [[:d:Property:P10263|admission yield rate]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10249|Triple J Unearthed artist ID]], [[:d:Property:P10250|Parque de la Memoria ID]], [[:d:Property:P10251|Bokselskap.no ID]], [[:d:Property:P10252|Digital Mechanism and Gear Library ID]], [[:d:Property:P10255|oKino.ua film ID]], [[:d:Property:P10256|AMPAS collections item ID]], [[:d:Property:P10257|Pipe Organ Database organ ID]], [[:d:Property:P10258|UNICA IRIS author ID]], [[:d:Property:P10259|IRIS UNISS author ID]], [[:d:Property:P10260|AMS Glossary of Meteorology ID]], [[:d:Property:P10261|EtymWb lemma ID]], [[:d:Property:P10262|Offizielle Deutsche Charts album ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Business valuation|Business valuation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/議案番号|議案番号]], [[:d:Wikidata:Property proposal/podcast image url|podcast image url]], [[:d:Wikidata:Property proposal/list of TV show episode|list of TV show episode]], [[:d:Wikidata:Property proposal/XJustiz registration court ID|XJustiz registration court ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/LinkedIn showcase ID|LinkedIn showcase ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/religious community|religious community]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bergen byleksikon ID|Bergen byleksikon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNGAL Entry ID|CNGAL Entry ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Amazon podcast ID|Amazon podcast ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Podchaser numeric ID|Podchaser numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linguistic Atlas of Late Mediaeval English ID|Linguistic Atlas of Late Mediaeval English ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Football Federation of Armenia ID|Football Federation of Armenia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Union of Bulgarian Composers ID|Union of Bulgarian Composers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Habr company ID|Habr company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Douban book Works ID|Douban book Works ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/German Lobbyregister-ID|German Lobbyregister-ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Google Arts & Culture entity ID2|Google Arts & Culture entity ID2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Vesti.ru dossier ID|Vesti.ru dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogue of Life ID 2|Catalogue of Life ID 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Orthodoxie.com topic ID|Orthodoxie.com topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian Jewry ID|Encyclopedia of Russian Jewry ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Wikisimpsons ID|Wikisimpsons ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Réseau documents d'artistes ID|Réseau documents d'artistes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Millattashlar ID|Millattashlar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Transphoto city ID|Transphoto city ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS national research institutes IDs|IRIS national research institutes IDs]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4gSt Things that turned 20 years old today] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1481713498023501824 source]) *** [http://w.wiki/4fu9 Irish artists and their relationships] ([https://twitter.com/restlesscurator/status/1481276819554852866 source]) *** [https://w.wiki/4gT3 Eating or drinking establishments near you (1.5 radius)] ([https://twitter.com/SPARQLCRMSUPPE/status/1481180146421936129 source]) *** [https://w.wiki/4hGr Most common day for UK by-elections since 1880] ([https://twitter.com/generalising/status/1482822129427132417 source]) * '''Development''' ** Fixed an issue where making changes with sitelinks were not fully dispatched to the clients ([[phab:T233520]]) ** Mismatch Finder: Improved the texts in the tool to be more understandable after testing ** Mismatch Finder: added a way to get statistics about all the reviews that have been done in the tool and what is still awaiting review ** Special:NewLexeme: kicked off the development work to improve the page in order to make it more understandable [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 17|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 17. janúar 2022 kl. 15:26 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22611699 --> == Wikidata weekly summary #504 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Closed request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/MSGJ|MSGJ]] (Successful). Welcome onboard \o/ * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.01.27 next Wikibase live session] is 16:00 UTC on Thursday 27th January 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community. *** Editing with OpenRefine [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron, January 25 at 19:00 CET (UTC+1) *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Professor Pascal Martinolli speaking on tabletop role-playing game citations practices and Wikidata, [https://docs.google.com/document/d/1PF2DVZXEx5Z1Mxwl0N2JOqe2RwpopDJMTMaCd3PVuSw/edit# January 25th]. *** LIVE Wikidata editing #68 - [https://www.youtube.com/watch?v=0_FPieB6So4 YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3157394024545753/ Facebook], January 29 at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#93|Online Wikidata meetup in Swedish #94]], January 30 at 13.00 UTC *** [[d:Wikidata talk:Lexicographical data/Documentation/Languages/br|Online workshop]] in French about Breton lexicographical data, by Envlh and Vigneron, January 30 at 15:00 CET (UTC+1) *** On Tuesday, February 22, the OpenRefine team hosts [[c:Commons:OpenRefine/Community_meetup_22_February_2022|a community meetup to present current and future work on Structured Data on Commons support in OpenRefine]]. ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #26, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=26 Bees] *** #1Lib1Ref campaign runs runs from January 15th to February 5th. [[m:The_Wikipedia_Library/1Lib1Ref/Participate#Creating_Wikidata_items_related_to_works_on_Wikisource|Contribute by creating Wikidata items for texts and authors on Wikisource]]. ** Past: *** Wikidata/Wikibase office hour ([[d:Wikidata:Events/IRC office hour 2022-01-19|2022-01-19]]) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://www.opensanctions.org/articles/2022-01-18-peppercat/ The CIA lost track of who runs the UK, so I picked up the slack] featured on [https://news.ycombinator.com/item?id=29976576 Hacker News] *** [https://www.lehir.net/solving-wordle-sutom-and-al-with-sparql-queries-on-wikidata/ Solving Wordle, Sutom, and al. with SPARQL queries on Wikidata] *** [https://www.theverge.com/tldr/2022/1/17/22888461/wikitrivia-web-game-timeline-wikidata-events-fixing-data Wikitrivia is a web game that challenges your knowledge of historical dates] *** [https://www.infobae.com/america/tecno/2022/01/19/wikitrivia-el-juego-viral-que-pone-a-prueba-cuanto-sabe-de-historia/ Wikitrivia, the viral game that tests how much you know about history] (in Spanish) *** [https://www.smithsonianmag.com/blogs/smithsonian-libraries-and-archives/2022/01/18/100-women-in-science-in-smithsonian-history/ 100 Women in Science in Smithsonian History] ** Papers *** [https://www.jlis.it/index.php/jlis/article/view/439 Wikidata: a new perspective towards universal bibliographic control] *** [https://www.dpconline.org/news/twgn-wikidata-gen Wikidata for Digital Preservationists: New DPC Technology Watch Guidance Note now available on general release] ** Videos *** [WORKSHOP] Wikidata and libraries: tools for information managers (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=hobjhuWDOAY YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://observablehq.com/@pac02/comparator-compare-named-entities-cited-in-two-wikipedia-a Comparator] compare the list of cited entities across two different wikipedia articles using Wikidata and SPARQL * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Wikidata Lexemes forms: *** [https://twitter.com/LucasWerkmeistr/status/1482780512712335360 Now supports the Odia language] *** [https://lexeme-forms.toolforge.org/template/spanish-verb/ Substantially expanded template for Spanish verbs] ** How many triples are added when certain edits are made? ... [[d:User:Mahir256/Triples|User:Mahir256/Triples]] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10263|admission yield rate]], [[:d:Property:P10273|Corruption Perceptions Index]], [[:d:Property:P10280|category for honorary citizens of entity]], [[:d:Property:P10286|podcast image url]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10260|AMS Glossary of Meteorology ID]], [[:d:Property:P10261|EtymWb lemma ID]], [[:d:Property:P10262|Offizielle Deutsche Charts album ID]], [[:d:Property:P10264|ARCHER ID]], [[:d:Property:P10265|Senators of Spain (1834-1923) ID]], [[:d:Property:P10266|AdoroCinema person ID]], [[:d:Property:P10267|Kinofilms.ua film ID]], [[:d:Property:P10268|Kinofilms.ua actor ID]], [[:d:Property:P10269|kino-teatr.ru film ID]], [[:d:Property:P10270|Hermitage Museum work ID]], [[:d:Property:P10271|Engineer's Line Reference]], [[:d:Property:P10272|Archive ouverte UNIGE ID]], [[:d:Property:P10274|Union of Bulgarian Composers ID]], [[:d:Property:P10275|AsianWiki ID]], [[:d:Property:P10276|ENEA-IRIS Open Archive author ID]], [[:d:Property:P10277|METRICA author ID]], [[:d:Property:P10278|Encyclopedia of Russian Jewry ID]], [[:d:Property:P10279|TVFPlay series ID]], [[:d:Property:P10281|Orthodoxie.com topic ID]], [[:d:Property:P10282|Slangopedia ID]], [[:d:Property:P10283|OpenAlex ID]], [[:d:Property:P10284|iCSO ID]], [[:d:Property:P10285|Indeed company ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/LinkedIn showcase ID|LinkedIn showcase ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/religious community|religious community]], [[:d:Wikidata:Property proposal/subpopulation 3|subpopulation 3]], [[:d:Wikidata:Property proposal/type of register|type of register]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifier in a register|identifier in a register]], [[:d:Wikidata:Property proposal/phrase in hiero markup|phrase in hiero markup]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Vesti.ru dossier ID|Vesti.ru dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogue of Life ID 2|Catalogue of Life ID 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/XJustiz registration court ID|XJustiz registration court ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Wikisimpsons ID|Wikisimpsons ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Réseau documents d'artistes ID|Réseau documents d'artistes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Millattashlar ID|Millattashlar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Transphoto city ID|Transphoto city ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grand Duchy of Lithuania Encyclopedia ID|Grand Duchy of Lithuania Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio Biografico Comunale (Palermo) ID|Archivio Biografico Comunale (Palermo) ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Sceneweb artist ID|Sceneweb artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Index to Organism Names ID|Index to Organism Names ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Leopoldina member web site ID|Leopoldina member web site ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dico en ligne Le Robert ID|Dico en ligne Le Robert ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/LastDodo-area-id|LastDodo-area-id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SberZvuk ID|SberZvuk ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/North Data company ID|North Data company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gardens Navigator ID|Gardens Navigator ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SAHRA heritage objects ID|SAHRA heritage objects ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ezeri.lv ID|ezeri.lv ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SAHA player ID|SAHA player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/norsk fangeregister fangeleir ID|norsk fangeregister fangeleir ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mnemosine ID|Mnemosine ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/World Economic Forum ID|World Economic Forum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Apple Podcasts podcast episode ID|Apple Podcasts podcast episode ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4j6Z Map of tramways in France] *** [https://w.wiki/4j5D Map of categories for honorary citizens] ([[d:Property talk:P10280|source]]) *** [https://w.wiki/4hr5 Map of the Medieval universities and its founding date] ([https://twitter.com/larswillighagen/status/1483586097166888964 source]) *** [https://w.wiki/4jKL Camps/subcamps within a 20km radius of your location] ([https://twitter.com/SPARQLCRMSUPPE/status/1485529805676240900 source]) *** [https://w.wiki/4iin Taxa found at Fazenda Tamanduá] (Sertão of Paraíba - Brazil) ([https://twitter.com/lubianat/status/1484630713722937346 source]) *** [https://w.wiki/4hwA Birthplace of Rabbis] ([https://twitter.com/sharozwa/status/1483731259985694722 source]) *** [https://w.wiki/4haR Italian parliamentarians and ministers aged between 50 and 80] ([https://twitter.com/nemobis/status/1483217197858279429 source]) *** [https://w.wiki/4hZB Female Irish scientists in Wikidata without a Wikipedia article] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1483168128632827910 source]) *** [https://w.wiki/4hoz Places in the Hautes-Alpes that are the subject of an article on Wikipedia in at least 10 languages] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1483533204090990599 source]) * '''Development''' ** Enabling usage tracking specifically for statements on Waray, Armenian and Cebuano Wikipedias ([[phab:T296383]], [[phab:T296382]], [[phab:T296384]]) ** Implementing basic version of mul language code and deploying it to Test Wikidata ([[phab:T297393]]) ** Preparing an event centered on reusing Wikidata's data ** Mismatch Finder: Been in touch with people who can potentially provide the first mismatches to load into the new tool for the launch. Finalized the statistics part. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 24|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 24. janúar 2022 kl. 14:55 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22665337 --> == Wikidata weekly summary #505 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/GretaHeng18bot|GretaHeng18bot]] *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Pi bot 24|Pi bot 24]] *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/IndoBot|SchoolBot]] *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/companyBot|companyBot]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** Talk to the Search Platform Team about anything related to Wikimedia search, Wikidata Query Service, Wikimedia Commons Query Service, etc.! February 2nd, 2022. [https://etherpad.wikimedia.org/p/Search_Platform_Office_Hours Etherpad]. *** LIVE Wikidata editing #69 - [https://www.youtube.com/watch?v=Rbltj1x8L2E YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3162728574012298/ Facebook], February 5 at 19:00 UTC *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/R3UTAWBHZ74SPCOPVR57U6MEQCXWP64R/ Wikimedia Research February Office Hours] [https://zonestamp.toolforge.org/1643760056 Wednesday, 2022-02-02 at 00:00-1:00 UTC (16:00 PT 02-01 /19:00 ET 02-01 / 1:00 CET 02-02]). *** [[Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]] will take place on March 14-24, highlighing applications and tools using Wikidata's data. You can already [[d:Wikidata talk:Events/Data Reuse Days 2022|propose a session]]. ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #27, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=27 Numbers (1/n)] ** Past: *** Editing with OpenRefine [https://www.twitch.tv/belett live on Twitch] and in French by Vigneron *** Wikibase Live Session ([https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.01.27 2022.01.27]) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Press *** "[https://www.nature.com/articles/d41586-022-00138-y Massive open index of scholarly papers launches]" - called OpenAlex, it draws its data from sources including Wikidata ** Blogs *** [[:d:Q110087116|OpenSanctions]] is [https://www.opensanctions.org/articles/2022-01-25-wikidata/ integrating persons of interest from Wikidata] *** [https://observablehq.com/@pac02/celebrating-the-2-000-featured-articles-milestone-in-wikip Celebrating the 2,000 featured articles milestone in Wikipedia in French]: Using the Wikipedia Categorymembers API through a SPARQL query to get all articles featured in category "Article de qualité" and compute statistics. *** [https://blog.library.si.edu/blog/2022/01/19/smithsonian-libraries-and-archives-wikidata-using-linked-open-data-to-connect-smithsonian-information/#.Yfbd4lvMKV6 Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Using Linked Open Data to Connect Smithsonian Information] *** [https://voxeu.org/article/origin-gender-gap The origin of the gender gap] ** Videos *** [https://www.youtube.com/watch?v=0PqgTtnciyg Wikidata as a Modality for Accessible Clinical Research] *** [https://www.youtube.com/watch?v=WDppa_5RfwI Working with Siegfried, Wikidata, and Wikibase] * '''Tool of the week''' ** Basque version of Wordle using Wikidata's lexicographic data. [https://wordle.talaios.coop Check it out]! * '''Other Noteworthy Stuff''' ** WDQS scaling update for Jan 2022 available [[Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS-scaling-update-jan-2022|here]]. ''We will be trying to do monthly updates starting this month.'' * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10280|category for honorary citizens of entity]], [[:d:Property:P10286|podcast logo URL]], [[:d:Property:P10290|hotel rating]], [[:d:Property:P10300|dpi for original size]], [[:d:Property:P10308|director of publication]], [[:d:Property:P10311|official jobs URL]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10279|TVFPlay series ID]], [[:d:Property:P10281|Orthodoxie.com topic ID]], [[:d:Property:P10282|Slangopedia ID]], [[:d:Property:P10283|OpenAlex ID]], [[:d:Property:P10284|iCSO ID]], [[:d:Property:P10285|Indeed company ID]], [[:d:Property:P10287|DFG Science Classification]], [[:d:Property:P10288|Muz-TV ID]], [[:d:Property:P10289|Podchaser numeric ID]], [[:d:Property:P10291|Wikisimpsons ID]], [[:d:Property:P10292|Wörterbuch der Präpositionen ID]], [[:d:Property:P10293|Tretyakov Gallery work ID]], [[:d:Property:P10294|Grand Duchy of Lithuania encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10295|Amazon podcast ID]], [[:d:Property:P10296|Habr company ID]], [[:d:Property:P10297|Google Arts & Culture entity ID]], [[:d:Property:P10298|Sceneweb artist ID]], [[:d:Property:P10299|Leopoldina member web site ID]], [[:d:Property:P10301|German Lobbyregister ID]], [[:d:Property:P10302|Film.ru actor ID]], [[:d:Property:P10303|Film.ru film ID]], [[:d:Property:P10304|Apple Podcasts podcast episode ID]], [[:d:Property:P10305|StarHit ID]], [[:d:Property:P10306|North Data ID]], [[:d:Property:P10307|CYT/CCS]], [[:d:Property:P10309|LKI ID]], [[:d:Property:P10310|Unified book number]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/has member|has member]], [[:d:Wikidata:Property proposal/register in Germany|register in Germany]], [[:d:Wikidata:Property proposal/dailytelefrag.ru ID|dailytelefrag.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/time in the pouch|time in the pouch]], [[:d:Wikidata:Property proposal/semantic gender|semantic gender]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Game World Navigator ID|Game World Navigator ID]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Mnemosine ID|Mnemosine ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/World Economic Forum ID|World Economic Forum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CHY Number|CHY Number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OpenSanctions ID|OpenSanctions ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant Les Archives du spectacle (organisme)|identifiant Les Archives du spectacle (organisme)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Japanese Canadian Artists Directory ID|Japanese Canadian Artists Directory ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/histrf.ru person ID|histrf.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Vsemirnaya Istoriya Encyclopedia ID|Vsemirnaya Istoriya Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kaspersky Encyclopedia ID|Kaspersky Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chgk person ID|Chgk person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Latvijas ūdenstilpju klasifikatora kods|Latvijas ūdenstilpju klasifikatora kods]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RCN (Irish Registered Charity Number)|RCN (Irish Registered Charity Number)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RBC company ID|RBC company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OpenStates ID|OpenStates ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NetEase Music Artist ID|NetEase Music Artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/QQ Music Singer ID|QQ Music Singer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Euro NCAP ID|Euro NCAP ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PlayGround.ru ID|PlayGround.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Viki ID|Viki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Absolute Games developer and publisher IDs 2|Absolute Games developer and publisher IDs 2]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4jbt US states with the most punk bands] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1485908042436726790 source]) *** [https://w.wiki/4jSi List of Ghanaian scientists by citation count] ([https://twitter.com/WikidataGhana/status/1485657254305148928 source]) *** [https://w.wiki/4krb Actresses who have played Elizabeth Bennett in Pride and Prejudice, with type of production] ([https://twitter.com/lirazelf/status/1487037560006320129 source]) *** [https://w.wiki/4mEx MPs with identified mythical ancestors] *** [https://w.wiki/4mE$ Items with "language of work or name = Toki Pona" as qualifier] *** [https://w.wiki/4mG8 Timeline of 1st women practising a given sports discipline ] ([https://twitter.com/medi_cago/status/1487549749830078471 source]) *** [https://w.wiki/4mFy Water boards in the Netherlands] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1487538209932328967 source]) *** Birthplaces of [https://w.wiki/4mWE US Presidents], [https://w.wiki/4mWH Russian emperors], [https://w.wiki/4mWJ Roman emperors] ([https://twitter.com/LArtour/status/1487342003696328704 source]) *** [https://w.wiki/4ksg Age of the actress when she played "Elizabeth Bennet"] [https://twitter.com/belett/status/1487052603129278467 (source)] *** [https://w.wiki/4mWd People with dates of birth and death on January 1st (day precision dates)] ([[d:Property_talk:P570#Queries|source]]) *** [https://w.wiki/4mXQ More than 500 lexemes in Breton now have at least one sense] ([https://twitter.com/envlh/status/1487909849652514824 source]) * '''Development''' ** Continuing work on adding the mul language code for labels, descriptions and aliases. ([[phab:T297393]]) ** Enabled statement usage tracking for Cebuano, Armenian and Warai Warai to ensure fine-grained notifications about edits on Wikidata on those Wikipedias ([[phab:T296383]], [[phab:T296382]], [[phab:T296384]]) ** Continuing work on fixing a bug where Wikidata changes do not get sent to Wikipedia and co for the first sitelink adding leading to missing information in the page_props table ([[phab:T233520]]) ** Continuing work on making sure the Wikidata search box works with the new Vector skin improvements ([[phab:T296202]]) ** Mismatch Finder: Debugging some issues with the first files we got with mismatches that we can load into the Mismatch Finder [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 01 31|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 31. janúar 2022 kl. 15:45 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22725879 --> == Wikidata weekly summary #506 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/MystBot|MystBot]] ** Other: [[d:Property_talk:P396#Discussion_about_replacing_values_with_a_new_format_or_scheme|Discussion about replacing values with a new format or scheme for "SBN author ID" (P396), an identifier for National Library Service (SBN) of Italy]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' **Upcoming: *** The Data Reuse Days will bring together Wikidata editors and data reusers on March 14-24 - we're currently building the schedule. [[d:Wikidata_talk:Events/Data_Reuse_Days_2022#Template_for_session_proposal|Join us and discover many cool projects!]] *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Andy Mabbett on the "Cite Q" template that uses data from Wikidata in Wikipedia citations and Crystal Clements on setting the framework for a future discussion on addressing ethical concerns surrounding representation of gender for living persons in Wikidata, February 8th. [https://docs.google.com/document/d/1n4FkfAUUHIMC7BO10ACVLhVWbvu4-2ztrbKWXltIVOE/edit?usp=sharing Agenda] *** Wikidata Query Service scaling: You can join 2 calls and provide feedback at the 2 WDQS scaling community meetings on Thursday, 17 Feb 2022 18:00 UTC, and Monday 21 Feb 2022 18:00 UTC. [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/KPA3CTQG2HCJO55EFZVNINGVFQJAHT4W/ Full details here]. *** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French about Academic bibliographical data and Scholia by Vigneron and Jsamwrites, February 8 at 19:00 CET (UTC+1) *** LIVE Wikidata editing #70 - [https://www.youtube.com/watch?v=LUJjCnL72ak YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3168371536781335/ Facebook], February 12 at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#95|Online Wikidata meetup in Swedish #95]], February 13 at 13.00 UTC ** Ongoing: *** [[w:Wikipedia:Meetup/Toronto/Black History Edit-A-Thon (February 2022)|Black History Edit-A-Thon (February 2022)]] *** Weekly Lexemes Challenge #28, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=28 Computer] ** Past: *** LIVE Wikidata editing #69 - [https://www.youtube.com/watch?v=3lNOxhazTwI YouTube] *** Jan Ainali, GovDirectory. Using Wikidata to Connect Constituents With Their Government - [https://www.conferencecast.tv/talk-44689-using-wikidata-to-connect-constituents-with-their-government?utm_campaign=44689&utm_source=youtube&utm_content=talk Civic Hacker Summit, November 2021] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://zbw.eu/labs/en/blog/how-to-matching-multilingual-thesaurus-concepts-with-openrefine How-to: Matching multilingual thesaurus concepts with OpenRefine] *** [https://commonists.wordpress.com/2022/02/02/wikidata-and-the-sum-of-all-video-games-%e2%88%92-2021-edition/ Wikidata and the sum of all video games − 2021 edition], by [[:d:User:Jean-Frédéric|Jean-Frédéric]] *** [https://www.lehir.net/importing-a-breton-dictionary-from-wikisource-into-wikidata-lexicographical-data/ Importing a Breton dictionary from Wikisource into Wikidata lexicographical data], by [[:d:User:Envlh|Envlh]] *** [https://addshore.com/2022/02/profiling-a-wikibase-item-creation-on-test-wikidata-org/ Profiling a Wikibase item creation on test.wikidata.org] by [[User:Addshore|Addshore]] *** [https://wikibase.consulting/fast-bulk-import-into-wikibase/ Fast Bulk Import Into Wikibase] ** Papers *** [https://arxiv.org/pdf/2202.00291.pdf XAlign: Cross-lingual Fact-to-Text Alignment and Generation for Low-Resource Languages] ** Videos *** Wikidata: A knowledge graph for the earth sciences? - [https://www.youtube.com/watch?v=3oN67CfirDI YouTube] *** Activate Faktamall biografi WD gadget (see Wikidata info in Wikipedia) - [https://www.youtube.com/watch?v=z0CU9eaIh04 YouTube] *** Wikidata workshop: interwiki links (Questions) - [https://www.youtube.com/watch?v=EHI59WavSNk 1], [https://www.youtube.com/watch?v=tRnu9pSlcoQ 2] & [https://www.youtube.com/watch?v=2Bl4yQcBwOg 3] (YouTube) *** Wikidata Tutorial (in German): [https://www.youtube.com/watch?v=VNm2TYOcMco create a user account on Wikidata], [https://www.youtube.com/watch?v=nWzJueFZnCw add an institution's website to Wikidata] * '''Tool of the week''' ** [https://vrandezo.github.io/wikidata-edit-map/ Wikidata edit map] by [[d:User:Denny|Denny]] puts a dot on the map whenever an Item with a geocoordinate is edited. * '''Other Noteworthy Stuff''' **[[d:Help:Dates#January 1 as date|January 1st as date]] **Wikidata has 2,540,891 items for people with both date of birth and date of death. There are 9 redirects for every 100 such items. ([[d:Wikidata:Database reports/identical birth and death dates/1|source]]). 2000 people share dates of birth and death with another person. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10316|dpi for A4 printing]], [[:d:Property:P10322|time in the pouch]], [[:d:Property:P10339|semantic gender]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10312|AAGM artwork ID]], [[:d:Property:P10313|Domain suburb profile ID]], [[:d:Property:P10314|Archivio Biografico Comunale (Palermo) ID]], [[:d:Property:P10315|Artland fair ID]], [[:d:Property:P10317|Artland gallery ID]], [[:d:Property:P10318|Douban book series ID]], [[:d:Property:P10319|Douban book works ID]], [[:d:Property:P10320|Les Archives du spectacle organization ID]], [[:d:Property:P10321|Urban Electric Transit city ID]], [[:d:Property:P10323|Bergen byleksikon ID]], [[:d:Property:P10324|Ezeri.lv lake ID]], [[:d:Property:P10325|Japanese Canadian Artists Directory ID]], [[:d:Property:P10326|ICPSR Geographic Names Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10327|ICPSR Organization Names Authority List ID]], [[:d:Property:P10328|ICPSR Personal Names Authority List ID]], [[:d:Property:P10329|ICPSR Subject Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10330|Bugs! music video ID]], [[:d:Property:P10331|Washington Native Plant Society Plant Directory ID]], [[:d:Property:P10332|Kaspersky Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10333|New York Flora Atlas ID]], [[:d:Property:P10334|doollee.com literary agent ID]], [[:d:Property:P10335|doollee.com play ID]], [[:d:Property:P10336|doollee.com play publisher ID]], [[:d:Property:P10337|doollee.com playwright ID]], [[:d:Property:P10338|Dico en ligne Le Robert ID]], [[:d:Property:P10340|Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel ID]], [[:d:Property:P10341|Réseau documents d'artistes ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/HSK ID|HSK ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sports in region|sports in region]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Computational complexity|Computational complexity]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video|YouTube video]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Viki ID|Viki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Absolute Games developer and publisher IDs 2|Absolute Games developer and publisher IDs 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/podchaser episode ID|podchaser episode ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IFPI UPC/EAN|IFPI UPC/EAN]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Weltfussball-Spiel-ID|Weltfussball-Spiel-ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GoodGame.ru ID|GoodGame.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/USgamer ID|USgamer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Riot Pixels game ID|Riot Pixels game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HaBima Archive play id|HaBima Archive play id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HaBima Archive person id|HaBima Archive person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NLI topic id|NLI topic id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100Y Hebrew Theatre Guide person id|100Y Hebrew Theatre Guide person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Old-Games.RU ID|Old-Games.RU ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/iXBT Games ID|iXBT Games ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Students of Turin University ID|Students of Turin University ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tagoo video game ID|Tagoo video game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AusGamers ID|AusGamers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GameGuru ID|GameGuru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/LMHL author ID|LMHL author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VGTimes ID|VGTimes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ULI id|ULI id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GameMAG ID|GameMAG ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SBN new authority IDs|SBN new authority IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Prosopographia Imperii Romani Online ID|Prosopographia Imperii Romani Online ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS UNIGE author ID|IRIS UNIGE author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gesher Theater Archive person id|Gesher Theater Archive person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gesher Theater Archive play id|Gesher Theater Archive play id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Offizielle Deutsche Charts artist static ID|Offizielle Deutsche Charts artist static ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/A9VG game ID|A9VG game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Qichaha firm ID|Qichaha firm ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chinese School Identifier|Chinese School Identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GoHa.ru ID|GoHa.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Urban Electric Transit country ID|Urban Electric Transit country ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CiteSeerX ID of a person|CiteSeerX ID of a person]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Drevo Encyclopedia ID|Drevo Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Strongman Archives athlete ID|Strongman Archives athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVSA actor ID|TVSA actor ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/vc.ru company ID|vc.ru company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Change.org decision maker ID|Change.org decision maker ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/INPA nature reserve id|INPA nature reserve id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Basketball Bundesliga UUID|Basketball Bundesliga UUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Roskomnadzor media license number 2|Roskomnadzor media license number 2]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** [[d:Wikidata:Properties for deletion|Deleted properties]]: ***"Scoresway soccer person ID" (P3043) ***"SSR WrittenForm ID" (P1849) ***"FFF female player ID" (P4886) ***"FFF male player ID" (P4883) ** Query examples: *** [https://w.wiki/4ncM Events by number of video games announced] ([https://commonists.wordpress.com/2022/02/02/wikidata-and-the-sum-of-all-video-games-%e2%88%92-2021-edition/ source]) *** [https://w.wiki/4ncV Three-Michelin Stars restaurants with a female chef] ([[m:Wikimédia France/Groupes de travail/Groupes locaux/Rennes/3 février 2022|source]]) *** [https://w.wiki/4n$u Wikidata Properties specific to German Lexemes and number of times they are used] ([https://twitter.com/envlh/status/1489921667707068419 source]) *** [https://w.wiki/4oEG Countries with count of same Wikidata labels in different languages] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1489774243617378305 source]) *** [https://w.wiki/4ncu Team and positions played by National Women's Football League players] ([https://twitter.com/antholo/status/1489362535518199817 source]) *** [https://w.wiki/4nXu Location of the graves of personalities in Père Lachaise Cemetery who died between 1800 and 1849 (50 year ranges)] ([https://twitter.com/Pyb75/status/1489224972409180162 source]) *** [https://w.wiki/4oEa Location of statues of women in Italy] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1488853768972259329 source]) *** [https://w.wiki/4n6g Count of Lexeme pairs between different languages] ([https://twitter.com/fnielsen/status/1488602739433218049 source]) *** [https://w.wiki/4oEg Birthplaces of General secretaries of USSR] ([https://twitter.com/LArtour/status/1488525141281751045 source]) *** [https://w.wiki/4oVf Items related to Abdülmecid I, their collections, and their types] ([https://twitter.com/mlpoulter/status/1490656031340335107 source]) *** [https://w.wiki/4oVj Objects related in some way to Aurangzeb] ([https://twitter.com/mlpoulter/status/1490656566462328832 source]) ** Newest [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:WikiProjects|WikiProjects]]: [[d:Wikidata:WikiProject Archaeology|Archaeology]] * '''Development''' ** Mismatch Finder: Tracking down one last issue with the upload of mismatch files. Once that is fixed we are ready to release the tool. ** Lexicographical data: Started coding on the rewrite of Special:NewLexeme to make it easier to understand and use. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 07|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 7. febrúar 2022 kl. 15:26 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22725879 --> == Wikidata weekly summary #507 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 2|EnvlhBot 2]] ** Closed request for permissions/Bot: [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/Dexbot 15|Dexbot 15]] ** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Population data model|Population data model]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French by Vigneron, February 15 at 19:00 CET (UTC+1) *** [https://www.youtube.com/watch?v=kYz61-_gWko Wikidata Lab XXXII: Querying Wikidata] February 17, 5:00 PM *** LIVE Wikidata editing #71 - [https://www.youtube.com/watch?v=p0wjjHjsPeI YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3173143136304175/ Facebook], February 19 at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#96|Online Wikidata meetup in Swedish #96]], February 20 at 13.00 UTC ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #29, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=29 Love] ** Past: LIVE Wikidata editing #70 #Beijing2022 - [https://www.youtube.com/watch?v=LUJjCnL72ak YouTube] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://medium.com/wiki-playtime/historical-people-and-modern-collections-a-wikidata-exploration-8f361b4ead78 Historical people and modern collections: a Wikidata exploration] *** [https://www.stardog.com/labs/blog/wikidata-in-stardog/ Wikidata in Stardog] *** [https://observablehq.com/@pac02/births-department-wikipedia Does your birthplace affect your probability to have your Wikipedia biography ? some evidence from people born in France.] ** Videos *** Wikidata Tutorial (in German): add [https://www.youtube.com/watch?v=S6NMqyuq7bE qualifiers], [https://www.youtube.com/watch?v=VUv3k_hFNqE coordinates] & [https://www.youtube.com/watch?v=JbwYTdDjgEk address] *** PADE Workshop: Wikidata – Linked, Open Data - [https://www.youtube.com/watch?v=dxjpn9wtLPg YouTube] *** OpenGLAM Valentine's Day School: Intro to Wikidata (in Finish) - [https://www.youtube.com/watch?v=s5oTOCKfDsA YouTube] *** Workshop on adding intangible heritage community data and images on Wikidata/Wikimedia - [https://www.youtube.com/watch?v=R4UOGnm123k YouTube] *** Hands On: SPARQL Query Dbpedia Wikidata Python - [https://www.youtube.com/watch?v=YAqlDLCU1Gg YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://equalstreetnames.org/ Equal Street Names] is a map visualizing the streetnames of a city by gender. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/ZXIBB4X4I2H4YFMZLX4AD6CPDAO6QPLU/ New development plan for Wikidata and Wikibase for Q1 2022] ** Krbot's [[d:Wikidata:Database reports/Constraint violations|constraint reports]] are now generally updated daily, after code optimizations and hardware upgrades. ** Call for Mentors: [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa| Wiki Mentor Africa]] is a mentorship project for tool creators/contributors. Interested to become a mentor (experienced tool creators/contributors), please visit this [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa/Mentor%27s_Room| page]]! ** [https://github.com/cpesr/WikidataESR Wikidata ESR] is a tool to visualize evolutions of universities and schools, such as creations, mergers, deletions and relations. Feedback and help to develop this project further is requested. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10339|semantic gender]], [[:d:Property:P10358|original catalog description]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10335|doollee.com play ID]], [[:d:Property:P10336|doollee.com play publisher ID]], [[:d:Property:P10337|doollee.com playwright ID]], [[:d:Property:P10338|Dico en ligne Le Robert ID]], [[:d:Property:P10340|Inventaire national du Patrimoine culturel immatériel ID]], [[:d:Property:P10341|Réseau documents d'artistes ID]], [[:d:Property:P10342|Linguistic Atlas of Late Mediaeval English ID]], [[:d:Property:P10343|Key Biodiversity Areas factsheet ID]], [[:d:Property:P10344|Viki ID]], [[:d:Property:P10345|Clavis Apocryphorum Novi Testamenti ID]], [[:d:Property:P10346|Clavis Apocryphorum Veteris Testamenti ID]], [[:d:Property:P10347|World Economic Forum ID]], [[:d:Property:P10348|USgamer ID]], [[:d:Property:P10349|Podvig Naroda ID]], [[:d:Property:P10350|Vesti.ru dossier ID]], [[:d:Property:P10351|Turin University student ID]], [[:d:Property:P10352|Naver TV ID]], [[:d:Property:P10353|AusGamers ID]], [[:d:Property:P10354|PlayGround.ru ID]], [[:d:Property:P10355|Maritimt Magasin ship ID]], [[:d:Property:P10356|TV3 show ID]], [[:d:Property:P10357|TV3 video ID]], [[:d:Property:P10359|IRIS UNIGE author ID]], [[:d:Property:P10360|nzs.si player ID]], [[:d:Property:P10361|UKÄ classification of science topics 2016]], [[:d:Property:P10362|Lib.ru author ID]], [[:d:Property:P10363|Hessian Literature Council author ID]], [[:d:Property:P10364|Finnish real property ID]], [[:d:Property:P10365|GoodGame.ru ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Computational complexity|Computational complexity]], [[:d:Wikidata:Property proposal/audio contains|audio contains]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifies|identifies]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Cadastral areas|Cadastral areas]], [[:d:Wikidata:Property proposal/video depicts|video depicts]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video|YouTube video]], [[:d:Wikidata:Property proposal/cadastral plot reference|cadastral plot reference]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Finisher|Finisher]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trainiert von|trainiert von]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifier values as|identifier values as]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video or playlist privacy|YouTube video or playlist privacy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/debut date|debut date]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Strongman Archives athlete ID|Strongman Archives athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVSA actor ID|TVSA actor ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/vc.ru company ID|vc.ru company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Change.org decision maker ID|Change.org decision maker ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/INPA nature reserve id|INPA nature reserve id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Basketball Bundesliga UUID|Basketball Bundesliga UUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Roskomnadzor media license number 2|Roskomnadzor media license number 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Viciebsk Encyclopedia ID|Viciebsk Encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dumbarton Oaks object ID|Dumbarton Oaks object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Transilien ID|Transilien ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Cybersport.ru ID|Cybersport.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JeuxActu ID|JeuxActu ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Name Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Name Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Classification Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Classification Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/St. Sergius Institute authority ID|St. Sergius Institute authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ICQ user ID|ICQ user ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/previous property definition|previous property definition]], [[:d:Wikidata:Property proposal/State Heraldic Register of the Russian Federation ID|State Heraldic Register of the Russian Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Boris Yeltsin Presidential Library ID|Boris Yeltsin Presidential Library ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ScienceDirect topic ID|ScienceDirect topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VK Music ID|VK Music ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Biographisches Portal der Rabbiner ID|Biographisches Portal der Rabbiner ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Künstlerdatenbank ID|Künstlerdatenbank ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BelTA dossier ID|BelTA dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Spotify user ID|Spotify user ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NTSF ID|NTSF ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BritBox ID|BritBox ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/KLADR ID|KLADR ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Subjects Taxonomy|Springer Nature Subjects Taxonomy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PLOS Thesaurus ID|PLOS Thesaurus ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka hotel id|traveloka hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/tiket com hotel id|tiket com hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trip.com Hotel ID|trip.com Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VerbaAlpina ID|VerbaAlpina ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4oc3 Tram bridges in France] *** [https://w.wiki/4ovS Polish Righteous Among the Nations] *** [https://w.wiki/4oxe Launch date, logo of social media services] ([https://twitter.com/wikidataid/status/1491366263880355841 source]) *** [https://w.wiki/4p35 Oscar winners from 1929] ([https://twitter.com/Mcx83/status/1491068804704923656 source]) *** [https://w.wiki/4pKw Images of biologists by height] ([https://twitter.com/lubianat/status/1491852186036449280 source]) *** [https://w.wiki/4p6w Biggest coins outside the U.S.] ([https://twitter.com/lubianat/status/1491510965388599300 source]) * '''Development''' ** Continuing work on the basics of the new Special:NewLexeme page. Nothing to see yet though. ** Fixed a bug where sitelinks where added for wikis that shouldn't get them. ([[phab:T301247]]) [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 14|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 14. febrúar 2022 kl. 14:42 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22804151 --> == Wikidata weekly summary #508 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/ChineseWikiClubBot, 1|ChineseWikiClubBot, 1]] *** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/Auto Prod Bot|Auto Prod Bot]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The Data Reuse Days will bring together Wikidata editors and data reusers on March 14-24 - we're currently building the schedule. [[d:Wikidata_talk:Events/Data_Reuse_Days_2022#Template_for_session_proposal|Join us and discover many cool projects!]] *** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.02.24 next Wikibase live session] is 16:00 UTC on Thursday 24th February 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community. *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Huda Khan and Astrid Usong on their Linked Data for Production 3 (LD4P3) grant work to use Wikidata in knowledge panels in Cornell’s library catalog [https://docs.google.com/document/d/1GxDv9U-TUZgHkOF6I2yAEtdq3REqq90DvakAw-rs25Y/edit?usp=sharing Agenda] - 2022-02-22 9am PT / 12pm ET / 17:00 UTC / 6pm CET ([https://zonestamp.toolforge.org/1645549233 Time zone converter]) *** [https://twitter.com/NortheasternLib/status/1493955687570984963 Hands-on introduction to Wikidata with The Digital Scholarship Group at the Northeastern University Library's Edit-a-Thon!] Theme: Boston public art and artists. February 23, 2022 Time: 12:00pm - 1:00pm Eastern time *** [[commons:Commons:OpenRefine/Community meetup 22 February 2022|OpenRefine and Structured Data on Commons: community meetup]] - Tuesday, February 22, at 15:00-17:00 UTC ([https://zonestamp.toolforge.org/1645542013 check the time in your timezone]). *** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French by Vigneron, February 22 at 19:00 CET (UTC+1) ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #30, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=30 Trains] ** Past: Wikipedia Weekly Network - LIVE Wikidata editing #71 #MelFest - [https://www.youtube.com/watch?v=p0wjjHjsPeI YouTube] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs: [https://blog.library.si.edu/blog/2022/02/17/wikidata-projects/ Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Plans Become Projects] ** Papers: "[https://gangiswag.github.io/data/ACL2022_Demo__COVID_Claim_Radar.pdf COVID-19 Claim Radar: A Structured Claim Extraction and Tracking System]" using Wikidata ** Videos: Wikidata Lab XXXII: Querying Wikidata (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=kYz61-_gWko YouTube] * '''Tool of the week''' ** [[d:Wikidata:Tools/asseeibot|Wikidata:Tools/asseeibot]] - is a tool made by [[User:So9q]] to improve the scientific articles in Wikidata. [https://github.com/dpriskorn/asseeibot Source code on GitHub under GPLv3+] ** [https://coinherbarium.com/ Coinherbarium.com] - coins depicting plants; powered by Wikidata * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Call for Mentors: [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa| Wiki Mentor Africa]] is a mentorship project for tool creators/contributors. Interested to become a mentor (experienced tool creators/contributors), please visit this [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa/Mentor%27s_Room| page]]! * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10367|number of lanes]], [[:d:Property:P10374|computational complexity]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10361|UKÄ classification of science topics 2016]], [[:d:Property:P10362|Lib.ru author ID]], [[:d:Property:P10363|Hessian Literature Council author ID]], [[:d:Property:P10364|Finnish real property ID]], [[:d:Property:P10365|GoodGame.ru ID]], [[:d:Property:P10366|Gardens Navigator ID]], [[:d:Property:P10368|Tagoo video game ID]], [[:d:Property:P10369|Lingua Libre ID]], [[:d:Property:P10370|Labyrinth database ID]], [[:d:Property:P10371|A9VG game ID]], [[:d:Property:P10372|Offizielle Deutsche Charts composer ID]], [[:d:Property:P10373|Mnemosine ID]], [[:d:Property:P10375|Boris Yeltsin Presidential Library ID]], [[:d:Property:P10376|ScienceDirect topic ID]], [[:d:Property:P10377|RCN]], [[:d:Property:P10378|CHY Number]], [[:d:Property:P10379|dailytelefrag.ru ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube video or playlist privacy|YouTube video or playlist privacy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/debut date|debut date]], [[:d:Wikidata:Property proposal/quality has state|quality has state]], [[:d:Wikidata:Property proposal/beforehand-afterward owned by|beforehand-afterward owned by]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Number of units|Number of units]], [[:d:Wikidata:Property proposal/created during|created during]], [[:d:Wikidata:Property proposal/award recipient|award recipient]], [[:d:Wikidata:Property proposal/medical indication|medical indication]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/KLADR ID|KLADR ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Subjects Taxonomy|Springer Nature Subjects Taxonomy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PLOS Thesaurus ID|PLOS Thesaurus ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka hotel id|traveloka hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/tiket com hotel id|tiket com hotel id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trip.com Hotel ID|trip.com Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VerbaAlpina ID|VerbaAlpina ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PegiPegi Hotel ID|PegiPegi Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube Topic channel ID|YouTube Topic channel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YouTube Official Artist Channel ID|YouTube Official Artist Channel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GoFood restaurant ID|GoFood restaurant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka restaurant ID|traveloka restaurant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Urban Electric Transit model ID|Urban Electric Transit model ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HiSCoD|HiSCoD]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Databazeknih.cz Book ID|Databazeknih.cz Book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Databazeknih.cz Author ID|Databazeknih.cz Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Renacyt ID|Renacyt ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CBDB.cz Book ID|CBDB.cz Book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CBDB.cz Author ID|CBDB.cz Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gab ID|Gab ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Drammen byleksikon ID|Drammen byleksikon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NLI topic id|NLI topic id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Via Rail station code|Via Rail station code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GBIF occurrence ID|GBIF occurrence ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MakeMyTrip Hotel ID|MakeMyTrip Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Culture.ru person ID|Culture.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pamyat Naroda ID|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian avant-garde ID|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)|Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian America ID|Encyclopedia of Russian America ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HockeySlovakia.sk player ID|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Berlin Street ID|Berlin Street ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yarkipedia ID|Yarkipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/parliament.uk member ID|parliament.uk member ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4rJJ Frequency of letters in five-letter words in Wikidata lexeme forms ] ([https://twitter.com/piecesofuk/status/1494252101517647873 source]) *** [https://w.wiki/4qRG Visualization of the Prime/Ulam Spiral using natural numbers and primes stored in Wikidata] ([https://twitter.com/piecesofuk/status/1493569346068787202 source]) *** [https://w.wiki/4rCE Monuments that are named after somebody without being connected to them by any other property] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1493311947554623496 source]) *** [https://w.wiki/4q9Y Places named after Valentine's Day (Saint Valentine)] ([https://twitter.com/belett/status/1493200775706730501 source]) *** [https://w.wiki/4pnQ Gold medal winners in the Olympic Games by age] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1492628927919099912 source]) *** [https://w.wiki/4rGf Top 20 languages in number of lexemes in Wikidata and percentage of lexemes with at least one external id] ([https://twitter.com/envlh/status/1494696941145497601 source]) *** [https://w.wiki/4rXn Count of PropertyLabels for lakes in the UK] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1495026569533964288 source]) *** [https://w.wiki/4rdW Moons of solar system planets and what they are names for] ([https://twitter.com/infovarius/status/1495147418555502597 source]) *** [https://w.wiki/4rGf Top 20 languages in number of Lexemes in Wikidata and percentage of Lexemes with at least one external ID] ([https://twitter.com/envlh/status/1494696941145497601 source]) * '''Development''' ** We started coding on the Wikibase Rest API based on [[Wikidata:REST API feedback round|the proposal we published a while ago]]. ** We are continuing to work on the new Special:NewLexeme page. The first input fields are in place but not pretty or usable yet. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 21|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 21. febrúar 2022 kl. 14:43 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22804151 --> == Wikidata weekly summary #509 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Open request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Ikkingjinnammebetinke|Ikkingjinnammebetinke]] (RfP scheduled to end after 7 March 2022 13:33 UTC) ** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Creating items for videos at online video platforms that are representation of notable items|Creating items for videos at online video platforms that are representation of notable items]] ** Other: [[d:Wikidata_talk:WikiProject_Names#Qualifiers_for_given_names_and_surnames_-_establish_a_guideline|Qualifiers for given names and surnames]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** [https://www.twitch.tv/belett Live on Twitch] and in French by Vigneron, March 1st at 19:00 CET (UTC+1) *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/E24DSO4EWQ7623P2K5LFCMPZBX4H4P7Z/ Talk to the Search Platform / Query Service Team—March 2nd, 2022]. Time: 16:00-17:00 GMT / 08:00-09:00 PST / 11:00-12:00 EST / 17:00-18:00 CET & WAT *** LIVE Wikidata editing #73 - [https://www.youtube.com/watch?v=JHJwelcuaT0 YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3184194285199060/ Facebook], March 5th at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#98|Online Wikidata meetup in Swedish #98]], March 6th at 13.00 UTC ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #31, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=31 War] ** Past: *** Wikibase Live session, February 2022 - [[m:Wikibase Community User Group/Meetings/2022-02-24|log]] *** LIVE Wikidata editing #72 - [https://www.youtube.com/watch?v=O0ih66iICrU YouTube] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Papers: [https://doi.org/10.5281/zenodo.6036284 Wikidata as a Tool for Mapping Investment in Open Infrastructure: An Exploratory Study] ** Videos *** [[:commons:File:Mismatch_Finder_intro.webm|Mismatch Finder tool: Quick introduction to and demo of how the tool works]] *** [https://www.youtube.com/watch?v=iNaiTDH5wXc Using a Custom Wikibase as a File Format Registry with Siegfried] *** [https://www.youtube.com/watch?v=ua5tUfZUDuY Create a Wikidata Query - example using Shipwrecks data] *** [https://www.youtube.com/watch?v=pasM4WkfM4A Map Wikidata in an R Shiny App - example] *** [https://www.youtube.com/watch?v=WY28hpjWvhc Bring Wikidata into Power BI using a simple R script - example] *** [https://www.youtube.com/watch?v=fMijtlyGGO4 Using QuickStatements to load tabular data and the Wikidata Edit Framework] (in Italian) * '''Tool of the week''' ** [[d:User:Guergana_Tzatchkova_(WMDE)/MismatchFinderWidget.js|User:Guergana Tzatchkova (WMDE)/MismatchFinderWidget.js]] is a user script to show a notification on an Item if the Mismatch Finder has an unreviewed mismatch for it. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/EFBUVNLUSX7V5ZOQZD5SWKDWSWJU23ER/ Mismatch Finder], the tool that lets you review mismatches between the data in Wikidata and other databases, is now ready to be used for checking potential mismatches and uploading lists of new potential mismatches. ** February 2022 WDQS scaling update now available: [[d:Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS-scaling-update-feb-2022|SPARQL query service/WDQS scaling update feb 2022]] ** Job opening: The Search Platform team is looking for someone to maintain and develop WDQS. [https://boards.greenhouse.io/wikimedia/jobs/3975337 Apply here]! ** Job opening: {{Q|233098}} is looking for someone for project- and data management especially for Wikidata related stuff about the museums collections [https://jobs.museumfuernaturkunde.berlin/jobposting/17300b246428c9403602628eb5937f770c4c29a2 Job Description (German)] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10374|computational complexity]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10372|Offizielle Deutsche Charts composer ID]], [[:d:Property:P10373|Mnemosine ID]], [[:d:Property:P10375|Boris Yeltsin Presidential Library ID]], [[:d:Property:P10376|ScienceDirect topic ID]], [[:d:Property:P10377|Irish Registered Charity Number (RCN)]], [[:d:Property:P10378|CHY Number]], [[:d:Property:P10379|dailytelefrag.ru ID]], [[:d:Property:P10380|Springer Nature Subjects Taxonomy ID]], [[:d:Property:P10381|VerbaAlpina ID]], [[:d:Property:P10382|Prosopographia Imperii Romani online ID]], [[:d:Property:P10383|Game World Navigator ID]], [[:d:Property:P10384|Bugs! track ID]], [[:d:Property:P10385|Vsemirnaya Istoriya Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10386|Databazeknih.cz book ID]], [[:d:Property:P10387|Databazeknih.cz author ID]], [[:d:Property:P10388|MakeMyTrip hotel ID]], [[:d:Property:P10389|Urban Electric Transit model ID]], [[:d:Property:P10390|GameGuru ID]], [[:d:Property:P10391|100-Year Guide to Hebrew Theatre person ID]], [[:d:Property:P10392|INPA park ID]], [[:d:Property:P10393|Riot Pixels game ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/created during|created during]], [[:d:Wikidata:Property proposal/award recipient|award recipient]], [[:d:Wikidata:Property proposal/medical indication|medical indication]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Moscow Street ID|Moscow Street ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Moscow area ID|Moscow area ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/eingesetzter Sportler|eingesetzter Sportler]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/NLI topic id|NLI topic id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Via Rail station code|Via Rail station code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GBIF occurrence ID|GBIF occurrence ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Culture.ru person ID|Culture.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pamyat Naroda ID|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian avant-garde ID|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)|Bayerischer Denkmal-Atlas Objekt-ID (Ensemble)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Russian America ID|Encyclopedia of Russian America ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HockeySlovakia.sk player ID|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Berlin Street ID|Berlin Street ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yarkipedia ID|Yarkipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/parliament.uk member ID|parliament.uk member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/reddoorz hotel ID|reddoorz hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/symogih.org ID|symogih.org ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNKI Author ID|CNKI Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Database Systems ID|Encyclopedia of Database Systems ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Portable Antiquities Scheme object type identifier|Portable Antiquities Scheme object type identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Spanish National Associations Register Number|Spanish National Associations Register Number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Michigan Legislative Bio ID|Michigan Legislative Bio ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RODI-DB player ID|RODI-DB player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Historische Topographie des Kulturerbes ID|Historische Topographie des Kulturerbes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Refuge.tokyo video game ID|Refuge.tokyo video game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MovieMeter series ID|MovieMeter series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kayak Hotel ID|Kayak Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID|Linked Open Data Taiwan @ Library Subject Terms Authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/hostelworld hostel ID|hostelworld hostel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Discover Moscow ID|Discover Moscow ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Game Informer ID|Game Informer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Vedomosti company ID|Vedomosti company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/USP Production Repository ID|USP Production Repository ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dansk Navneleksikon|Dansk Navneleksikon]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Femiwiki ID|Femiwiki ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://quarry.wmcloud.org/query/62645 Number of edits by user on French lexemes] ([[:d:Wikidata talk:Lexicographical data/Documentation/Languages/fr|source]]) *** [http://w.wiki/4sFe Languages in Indonesia with their status according to UNESCO] ([https://twitter.com/wikimediaid/status/1496081428894961668 source]) *** [https://w.wiki/4top Successful coups and attempts in Africa] ([[d:Wikidata:Request a query#Optimization request: African coups and attempts|source]]) *** [https://w.wiki/4tot New York Times journalists that are alive] ([[d:Wikidata:Request a query/Archive/2022/02#Need help to search for New York Times journalists that are alive|source]]) *** [https://w.wiki/4tJB Ukrainian coins and banknotes] ([https://twitter.com/lubianat/status/1497556158080589824 source]) *** [https://w.wiki/4sPi Types of quartz] ([https://twitter.com/lubianat/status/1496170519670005767 source]) ** Newest [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:WikiProjects|WikiProjects]]: [[Wikidata:WikiProject_Chemistry/Natural_products|WikiProject Chemistry/Natural products]] * '''Development''' ** Lexicographical data: work is continuing on the new Special:NewLexeme page. We are working on the basic input fields and permission handling. ** Mismatch Finder: Released the tool and working through feedback now and getting additional mismatches from organizations using our data. ** REST API: Starting to build the initial Wikibase REST API. We are starting with the endpoint to read Item data first. ** Data Reuse Days: Continuing event preparation ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibaseug@lists.wikimedia.org/thread/AAGRA4FQQQK7T63AU3VE62NADSGQVUGH/ Published new security release updates for Wikibase suite wmde.6 (1.35)] [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 02 28|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 28. febrúar 2022 kl. 15:04 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22892824 --> == Wikidata weekly summary #510 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 3|EnvlhBot 3]]. Task/s: add dictionaries IDs to French lexemes ** Closed request for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/IndoBot|IndoBot]] (Approved). Task/s: I would like to import all Indonesian schools, more than 100000. The data includes school type, location, and coordinates as well as external identifiers * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]], on March 14-24: you can select the sessions you'd like to join among the 35 presentations, workshops and discussions [https://diff.wikimedia.org/calendar/month/2022-03/?tribe_tags%5B0%5D=13446 in the schedule]. *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#99|Online Wikidata meetup in Swedish #99]], March 13th at 13.00 UTC *** LIVE Wikidata editing #74 - [https://www.youtube.com/watch?v=BYJg7RVCamY YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3190202094598279/ Facebook], March 12th at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group/Wikibase and WBStack Working Hours|LD4 Wikibase Working Hour]]. Presentation and discussion: "Introduction to Linked Open Data Strategy with Lea Voget, Head, Product Management WMDE". Lea is not only the team lead of product, project and program managers at WMDE, she is also one of the main thinkers behind the Linked Open Data strategy. When: 11 March 2022, 11AM-12PM Eastern US ([https://www.timeanddate.com/worldclock/converter.html?iso=20220311T160000&p1=179&p2=64&p3=75&p4=224&p5=136&p6=tz_cet Time zone converter]). Registration: [https://columbiauniversity.zoom.us/meeting/register/tJcoc-mqpzssE9RT2GTDHFgGkEpW5nJ7i3ki Registration link] *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Associate Librarian Stacy Allison-Cassin and her students on Wikidata in the classroom. [https://docs.google.com/document/d/13Tl0ox1wh4T9dXagcidt9EspR8am29n9DamGggxczF0/edit?usp=sharing Agenda] *** [https://www.salernonotizie.it/2022/03/02/unisa-centro-bibliotecario-in-prima-linea-contro-il-divario-di-genere/ Art+Feminism editathon at the University Library Center of the University of Salerno]. 8 March 2022 *** [https://tech.ebu.ch/events/2022/wikidata-workshop Wikidata workshop, held in collaboration with IPTC and explores the use of Wikidata concepts when dealing with metadata in media applications]. Timing: from 10:00 to 18:00 CET. With presentations from: Yle, RAI, France TV, IPTC, Gruppo RES, Media Press, Perfect Memory, New York Times, NTB, Imatrics. ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #33, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=32 Ukraine] ** Past: *** LIVE Wikidata editing #73 #opendataday - [https://www.youtube.com/watch?v=JHJwelcuaT0 YouTube] *** NFDI InfraTalk: Wikibase - knowledge graphs for RDM in NFDI4Culture - [https://www.youtube.com/watch?v=RPMkuDxHJtI YouTube] (March 7, 4:00 PM CEST) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Videos *** Creating a new item on Wikidata (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=9PfmVx4ai9c YouTube] *** Connecting Wikidata with OpenStreetMap (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=GMvSo_gmsA4 YouTube] *** Wikidata and Wikimedia Commons (in French) - YouTube: [https://www.youtube.com/watch?v=10D7GrFAYAc 1], [https://www.youtube.com/watch?v=BY2XUh-8EG4 2], [https://www.youtube.com/watch?v=BjZ8iNSPiJo 3]. * '''Tool of the week''' **[https://wikxhibit.org Wikxhibit] is a tool that allows anyone, even non-programmers, to create cool presentations of Wikidata, and other sources of data on the web, only using HTML and without any additional programming. Are you interested in creating presentations of Wikidata? We would like to understand your experience with Wikidata to better improve our tool. It would help if you can fill out our survey https://mit.co1.qualtrics.com/jfe/form/SV_cvZKKlRu2S7C9Fk * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Wikidata dumps: Due to technical issues the JSON and RDF dumps for the week of March 1st couldn't be properly generated ([[phab:T300255#7746418]]). The situation is expected to get back to normal this week. ** [[d:Q111111111|Item with QID 111,111,111]] was created ** Job openings: *** The development team at WMDE is looking for a Senior Software Engineer to develop and improve the software behind the Wikidata project. [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/4361894/Senior-Software-Engineer-Wikidata-m-f-d-/?jobDbPVId=41562318&l=en Apply here]! *** The WMF Search Platform team is looking for someone to maintain and develop Wikidata Query Service. [https://boards.greenhouse.io/wikimedia/jobs/3975337 Apply here]! *** {{Q|233098}} is looking for someone for project- and data management especially for Wikidata related stuff about the museums collections [https://jobs.museumfuernaturkunde.berlin/jobposting/17300b246428c9403602628eb5937f770c4c29a2 Job Description (German)] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10408|created during]], [[:d:Property:P10422|Ghana Place Names URL]], [[:d:Property:P10449|trained by]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10394|Old-Games.RU ID]], [[:d:Property:P10395|Strongman Archives athlete ID]], [[:d:Property:P10396|SBN work ID]], [[:d:Property:P10397|SBN place ID]], [[:d:Property:P10398|Kanobu numeric game ID]], [[:d:Property:P10399|St. Sergius Institute authority ID]], [[:d:Property:P10400|CBDB.cz author ID]], [[:d:Property:P10401|CBDB.cz book ID]], [[:d:Property:P10402|ULI ID]], [[:d:Property:P10403|NLC Bibliography ID]], [[:d:Property:P10404|LMHL author ID]], [[:d:Property:P10405|Biographisches Portal der Rabbiner ID]], [[:d:Property:P10406|Latvia water body classification code]], [[:d:Property:P10407|Encyclopedia of Database Systems ID]], [[:d:Property:P10409|UKÄ standard classification of Swedish science topics 2011]], [[:d:Property:P10410|QQ Music singer ID]], [[:d:Property:P10411|PubCRIS product number]], [[:d:Property:P10412|PKULaw CLI Code]], [[:d:Property:P10413|NVE glacier ID]], [[:d:Property:P10414|iXBT Games ID]], [[:d:Property:P10415|TVSA actor ID]], [[:d:Property:P10416|Künstlerdatenbank ID]], [[:d:Property:P10417|Culture.ru person ID]], [[:d:Property:P10418|Naver VIBE track ID]], [[:d:Property:P10419|LastDodo-area-identifier]], [[:d:Property:P10420|Index to Organism Names ID]], [[:d:Property:P10421|ELF code]], [[:d:Property:P10423|Historical Topography of Cultural Heritage object ID]], [[:d:Property:P10424|Refuge.tokyo video game ID]], [[:d:Property:P10425|Trip.com hotel ID]], [[:d:Property:P10426|tiket.com hotel ID]], [[:d:Property:P10427|PegiPegi Hotel ID]], [[:d:Property:P10428|parliament.uk member ID]], [[:d:Property:P10429|RODI-DB player ID]], [[:d:Property:P10430|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Property:P10431|Portable Antiquities Scheme object type identifier]], [[:d:Property:P10432|MovieMeter series ID]], [[:d:Property:P10433|Gesher Theatre Archive person ID]], [[:d:Property:P10434|Gesher Theatre Archive play ID]], [[:d:Property:P10435|Euro NCAP ID]], [[:d:Property:P10436|Drammen city encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10437|GoHa.ru ID]], [[:d:Property:P10438|Norwegian thesaurus on genre and form identifier]], [[:d:Property:P10439|Qichacha firm ID]], [[:d:Property:P10440|WorldFootball.net match ID]], [[:d:Property:P10441|Michigan Legislative Bio ID]], [[:d:Property:P10442|hostelworld hostel ID]], [[:d:Property:P10443|Viciebsk Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10444|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Property:P10445|NetEase Music artist ID]], [[:d:Property:P10446|Chgk person ID]], [[:d:Property:P10447|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Property:P10448|Traveloka hotel ID]], [[:d:Property:P10450|police zone ID (Belgium)]], [[:d:Property:P10451|Berlin Street ID]], [[:d:Property:P10452|Renacyt ID]], [[:d:Property:P10453|VGTimes ID]], [[:d:Property:P10454|CineCartaz film ID]], [[:d:Property:P10455|JeuxActu ID]], [[:d:Property:P10456|Urban Electric Transit country ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Агрегатируется с|Агрегатируется с]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Observer|Observer]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/traveloka activities ID|traveloka activities ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/tiket to-do ID|tiket to-do ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TEIS ID|TEIS ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OBD Memorial ID|OBD Memorial ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hrono.ru article ID|Hrono.ru article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/db.narb.by ID|db.narb.by ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Shopee Shop ID|Shopee Shop ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grab Food ID|Grab Food ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/US trademark serial number|US trademark serial number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scottish Built Ships ID|Scottish Built Ships ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/trivago hotel ID|trivago hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/skyscanner hotel ID|skyscanner hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Agoda Hotel Numeric ID|Agoda Hotel Numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/pravo.gov.ru ID|pravo.gov.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NGO Darpan ID|NGO Darpan ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of Parliament of Canada riding ID|Library of Parliament of Canada riding ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Booking.com numeric ID|Booking.com numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WIPO Pearl term ID|WIPO Pearl term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/United Russia member ID|United Russia member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repetti on-line ID|Repetti on-line ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Nice Classification ID|Nice Classification ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IxTheo ID|IxTheo ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4uRW Use of free software license for describing software] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1499320677035356161 source]) *** [https://w.wiki/4uH4 Count of latest available Twitter follower count for different programming languages] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1499040164324294661 source]) *** [https://w.wiki/4uDw Timeline of programming languages and their paradigms] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1499000390456684545 source]) *** [https://w.wiki/4uyY Most popular programming language on Wikipedia with multilingual articles] ([https://twitter.com/imakefoss/status/1500077433567027200 source]) *** [[d:User:Märt Põder/Russian TV channels from and about Russia|Russian TV channels from and about Russia]] ([https://twitter.com/trtram/status/1498561371595804673 source]) *** [https://w.wiki/4uvo Places of birth of people named "Désirée"] ([https://www.wikidata.org/w/index.php?title=Talk:Q919943&uselang=en source]) *** [https://w.wiki/4vAW People in the Père-Lachaise cemetery who were born in a city that is or was in Ukraine] ([https://twitter.com/Pyb75/status/1500405994723188736 source]) *** [https://w.wiki/4uTb Properties linking between a church and its saint] ([https://twitter.com/belett/status/1499370059466256392 source]) * '''Development''' ** Data Reuse Days: Preparing for the upcoming [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]]. Join us! A lot of exciting sessions are coming together. ** Lexicographical data: Continued work on the new Special:NewLexeme page. We are getting close to the point where it can create a Lexeme. ** REST API: Continuing to work on the first endpoint to read Item data. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 07|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 7. mars 2022 kl. 14:23 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22912023 --> == Wikidata weekly summary #511 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming *** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]], on March 14-24: you can select the sessions you'd like to join among the many presentations, workshops and discussions [https://diff.wikimedia.org/calendar/month/2022-03/?tribe_tags%5B0%5D=13446 in the schedule]. You can also look at [[d:Wikidata:Project_chat/Archive/2022/03#Data_Reuse_Days:_35_sessions_to_discover_how_Wikidata's_data_is_reused_in_cool_projects|a selection of sessions]] based on your areas of interest. *** LIVE Wikidata editing #75 - [https://www.youtube.com/watch?v=4y8YKy-RA-E YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3195074454111043/ Facebook], March 19th at 19:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#98|Online Wikidata meetup in Swedish #100(!)]], March 20th at 13.00 UTC *** [[d:Wikidata:Events#Wikidata_bug_triage_hour|Bug Triage Hour focused on data reuse]], March 23rd *** [https://www.facebook.com/SQWikimediansUG/posts/1353788765045262 Wikidata 101 workshop] (in Albanian language) March 15th at 10 o'clock at the Faculty of Economics, University of Tirana *** [https://www.prnewswire.com/news-releases/ontotext-webinar---graphdb-as-company-data-central-301499365.html Ontotext Webinar - GraphDB as Company Data Central] - "How GraphDB can help you create a graph model of your data and enrich it with reference data". March 17th ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #33, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=33 Furniture] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://observablehq.com/@pac02/tour-de-frances-history-at-a-glance History of the Tour de France]: a notebook to explore the history of the tour de France in three charts. *** [https://zenodo.org/record/6347127#.Yi0CNn_MKV4 A dataset of scholarly journals in wikidata : (selected) external identifiers] *** [https://diff.wikimedia.org/2022/03/06/getting-all-the-government-agencies-of-the-world-structured-in-wikidata/ Getting all the government agencies of the world structured in Wikidata] ** Papers *** [https://arxiv.org/pdf/2202.14035.pdf ParaNames: A Massively Multilingual Entity Name Corpus] (built using Wikidata) ** Videos *** Breton Lexicographic data SPARQL queries (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=A_w-ldZRDGU YouTube] *** Wikidata SPARQL session (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=93Pttug3DL0 YouTube] *** moreIdentifiers UseAsRef gadget (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=QMOaziJdGHo YouTube] *** Wikidata working hour - QuickStatements (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=NQKy-z9RXNI YouTube] *** Graph data formats: Common RDF vocabularies (in Czech) - [https://www.youtube.com/watch?v=KcAFlv2cyBY YouTube] * '''Tool of the week''' ** [[d:User:Nikki/LexemeTranslations.js|User:Nikki/LexemeTranslations.js]] is a userscript that shows translations for a lexeme. The translations are inferred from statements on senses, such as [[:d:Property:P5137|item for this sense (P5137)]]. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** WDQS outage on 06 March: users may have unexpectedly had requests blocked. Incident report [https://wikitech.wikimedia.org/wiki/Incident_documentation/2022-03-06_wdqs-categories here]. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10422|Ghana Place Names URL]], [[:d:Property:P10449|trained by]], [[:d:Property:P10464|KLADR ID]], [[:d:Property:P10476|identifies]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10415|TVSA actor ID]], [[:d:Property:P10416|Künstlerdatenbank ID]], [[:d:Property:P10417|Culture.ru person ID]], [[:d:Property:P10418|Naver VIBE track ID]], [[:d:Property:P10419|LastDodo-area-identifier]], [[:d:Property:P10420|Index to Organism Names ID]], [[:d:Property:P10421|ELF code]], [[:d:Property:P10423|Historical Topography of Cultural Heritage object ID]], [[:d:Property:P10424|Refuge.tokyo video game ID]], [[:d:Property:P10425|Trip.com hotel ID]], [[:d:Property:P10426|tiket.com hotel ID]], [[:d:Property:P10427|PegiPegi Hotel ID]], [[:d:Property:P10428|parliament.uk member ID]], [[:d:Property:P10429|RODI-DB player ID]], [[:d:Property:P10430|HockeySlovakia.sk player ID]], [[:d:Property:P10431|Portable Antiquities Scheme object type identifier]], [[:d:Property:P10432|MovieMeter series ID]], [[:d:Property:P10433|Gesher Theatre Archive person ID]], [[:d:Property:P10434|Gesher Theatre Archive play ID]], [[:d:Property:P10435|Euro NCAP ID]], [[:d:Property:P10436|Drammen city encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10437|GoHa.ru ID]], [[:d:Property:P10438|Norwegian thesaurus on genre and form identifier]], [[:d:Property:P10439|Qichacha firm ID]], [[:d:Property:P10440|WorldFootball.net match ID]], [[:d:Property:P10441|Michigan Legislative Bio ID]], [[:d:Property:P10442|hostelworld hostel ID]], [[:d:Property:P10443|Viciebsk Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10444|Encyclopedia of Russian avant-garde ID]], [[:d:Property:P10445|NetEase Music artist ID]], [[:d:Property:P10446|Chgk person ID]], [[:d:Property:P10447|Pamyat Naroda ID]], [[:d:Property:P10448|Traveloka hotel ID]], [[:d:Property:P10450|police zone ID (Belgium)]], [[:d:Property:P10451|Berlin Street ID]], [[:d:Property:P10452|Renacyt ID]], [[:d:Property:P10453|VGTimes ID]], [[:d:Property:P10454|CineCartaz film ID]], [[:d:Property:P10455|JeuxActu ID]], [[:d:Property:P10456|Urban Electric Transit country ID]], [[:d:Property:P10457|Change.org decision maker ID]], [[:d:Property:P10458|Podchaser episode ID]], [[:d:Property:P10459|Rusactors actor ID]], [[:d:Property:P10460|Rusactors film ID]], [[:d:Property:P10461|Dumbarton Oaks object ID]], [[:d:Property:P10462|Encyclopedia of Russian America ID]], [[:d:Property:P10463|Dansk Navneleksikon ID]], [[:d:Property:P10465|CiteSeerX person ID]], [[:d:Property:P10466|CNKI author ID]], [[:d:Property:P10467|naturkartan.se ID]], [[:d:Property:P10468|HaBima Archive play ID]], [[:d:Property:P10469|HaBima Archive person ID]], [[:d:Property:P10470|Vedomosti company ID]], [[:d:Property:P10471|Grab Food restaurant ID]], [[:d:Property:P10472|Chinese School Identifier]], [[:d:Property:P10473|Drevo Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10474|svpressa.ru person ID]], [[:d:Property:P10475|GameMAG ID]], [[:d:Property:P10477|ICQ user ID]], [[:d:Property:P10478|Scottish Built Ships ID]], [[:d:Property:P10479|histrf.ru person ID]], [[:d:Property:P10480|symogih.org ID]], [[:d:Property:P10481|Mapping Manuscript Migrations manuscript ID]], [[:d:Property:P10482|US trademark serial number]], [[:d:Property:P10483|NLC Bibliography ID (foreign-language)]], [[:d:Property:P10484|GoFood restaurant ID]], [[:d:Property:P10485|Official Internet Portal of Legal Information ID]], [[:d:Property:P10486|Bavarian Monument Map Object-ID (building ensemble)]], [[:d:Property:P10487|skyscanner hotel ID]], [[:d:Property:P10488|NGO Darpan ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Observer|Observer]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant spectacle Les Archives du spectacle|identifiant spectacle Les Archives du spectacle]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Supports qualifier 2|Supports qualifier 2]], [[:d:Wikidata:Property proposal/franchisor|franchisor]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Exhibited Creator|Exhibited Creator]], [[:d:Wikidata:Property proposal/colocated with|colocated with]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/trivago hotel ID|trivago hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Agoda Hotel Numeric ID|Agoda Hotel Numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of Parliament of Canada riding ID|Library of Parliament of Canada riding ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Booking.com numeric ID|Booking.com numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WIPO Pearl term ID|WIPO Pearl term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/United Russia member ID|United Russia member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repetti on-line ID|Repetti on-line ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Nice Classification ID|Nice Classification ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IxTheo ID|IxTheo ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of China ID (Third Edition)|Encyclopedia of China ID (Third Edition)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MovieMeter TV season ID|MovieMeter TV season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MangaDex title ID|MangaDex title ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/1905.com film ID|1905.com film ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/1905.com star ID|1905.com star ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Stan Radar dossier ID|Stan Radar dossier ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Italian Women Writers ID|Italian Women Writers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Championat.com ID|Championat.com ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arachne entity ID|Arachne entity ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Friuli-Venezia Giulia IDs|IRIS Friuli-Venezia Giulia IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Sport24.ru team ID|Sport24.ru team ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Sport24.ru person ID|Sport24.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SINGULART artist ID|SINGULART artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AlloCiné TV season ID|AlloCiné TV season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Virginia Burgesses and Delegates Database ID|Virginia Burgesses and Delegates Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arizona Legislators Then and Now ID|Arizona Legislators Then and Now ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VideoGameGeek developer ID|VideoGameGeek developer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ubereats store ID|ubereats store ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FamousFix topic ID|FamousFix topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FAOTERM ID|FAOTERM ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RSPA Ancient authors ID|RSPA Ancient authors ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RSPA Modern authors ID|RSPA Modern authors ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ImagesDéfense ID|ImagesDéfense ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Parcours de vies dans la Royale ID|Parcours de vies dans la Royale ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ILO code|ILO code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Culture.ru institutes ID|Culture.ru institutes ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Proza.ru author ID|Proza.ru author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Stihi.ru author ID|Stihi.ru author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TV Maze season ID|TV Maze season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Virginia Tech Dendrology Factsheets ID|Virginia Tech Dendrology Factsheets ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Boobpedia ID|Boobpedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Leafsnap ID|Leafsnap ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/neftegaz.ru person ID|neftegaz.ru person ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4wUf Properties describing Art UK artworks] ([https://twitter.com/heald_j/status/1502315047573495808 source]) *** [https://w.wiki/4wu3 Timeline of victims of the 2022 Russian invasion of Ukraine] *** [https://w.wiki/4wPm Population of countries that share a border with Russia] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1502208355263201284 source]) *** [https://w.wiki/4wGt Audio pronunciation of places in Wales] ([https://twitter.com/WIKI_NLW/status/1501955765782732800 source]) *** [https://w.wiki/4wDu Things with a national gallery of Scotland ID where the artist was or is a woman] ([https://twitter.com/lirazelf/status/1501915958289567745 source]) *** [https://w.wiki/4vm9 Software with gender information of developer, designer and the person named after] [https://twitter.com/jsamwrites/status/1501160556736172034 source] * '''Development''' ** Getting ready for Data Reuse Days ** Mismatch Finder: Discussing the next batches of potential mismatches with MusicBrainz data and some remaining Freebase data ** Lexicographical data: Continuing work on the basic version of the new Special:NewLexeme page, focusing on putting in the base data about the new Lexeme ** REST API: Continuing coding on the basic version of the GET Item endpoint [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 14|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 14. mars 2022 kl. 14:42 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=22991193 --> == Wikidata weekly summary #512 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/PodcastBot|PodcastBot]]. Task/s: Upload new podcast episodes, extract: title, part of the series, has quality (explicit episode), full work available at (mp3), production code, apple podcast episode id, spotify episode ID. Regex extraction: talk show guest, recording date (from description) *** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/AradglBot|AradglBot]]. Task/s: Create between 100,000 and 200,000 new lexemes in Aragonese language Q8765 ** Closed request for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 3|EnvlhBot 3]] (approved). Task/s: add dictionaries IDs to French lexemes * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming *** Tuesday, March 22 at 9AM UTC: first [[c:Commons:OpenRefine#Join_OpenRefine_meetups_and_office_hours|online OpenRefine office hour]] for Wikimedians. [[c:Commons:OpenRefine#Join_OpenRefine_meetups_and_office_hours|Find the Zoom link and dates/times for next office hours here]]! *** Next [[d:Wikidata:WikiProject_Linked_Data_for_Production#LD4-Wikidata_Affinity_Group|Linked Data for Libraries LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Christian Boulanger on extracting open citation data for [https://www.lhlt.mpg.de/2514927/03-boulanger-legal-theory-graph legal theory graph project]. [https://docs.google.com/document/d/1CD0DidHKOEP1uIw9xX8x2buualVRjYQmHu1oSMAwxVw/edit Agenda with call link], March 22. ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #34, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=34 Geometry] *** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]], on March 14-24: you can select the sessions you'd like to join among the many presentations, workshops and discussions [https://diff.wikimedia.org/calendar/month/2022-03/?tribe_tags%5B0%5D=13446 in the schedule]. For a recap of the event so far: **** a selection of sessions are recorded, you can find the [https://youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm videos here] or [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_21#Press,_articles,_blog_posts,_videos|below]] **** speakers will progressively add their slides in this [[commons:Category:Data_Reuse_Days_2022_presentations|Commons category]] **** all notes and Q&A of sessions are archived here: [[d:Wikidata:Events/Data_Reuse_Days_2022/Outcomes/notes|Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022/Outcomes/notes]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://lucaswerkmeister.de/posts/2022/03/20/mw-lua-for-non-lua-programmers/ MediaWiki Lua for non-Lua programmers] by [[d:User:Lucas Werkmeister|Lucas Werkmeister]] *** [https://tech-news.wikimedia.de/en/2022/03/17/kohesio-eu-european-commission-goes-open-source/ Kohesio.eu: European Commission goes Open Source] ** Videos *** Ongoing DataReuseDays 2022 - YouTube **** [https://www.youtube.com/watch?v=Hx1LXCqfD60&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=2 Lightning talks] **** [https://www.youtube.com/watch?v=qqQwC70Kyd8&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=3 Wikidata for performing and visual arts] **** [https://www.youtube.com/watch?v=3ZXDdA5V0xE&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=4 Wikxhibit] **** [https://www.youtube.com/watch?v=L6KrBraWgdw&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=5 How to retrieve Wikidata’s data?] **** [https://www.youtube.com/watch?v=HqrEfvRo1iU&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=6 Best practices for reusing Wikidata’s data] **** [https://www.youtube.com/watch?v=G7ChC1pplik&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=7 Building a simple web app using Wikidata data] **** [https://www.youtube.com/watch?v=kNDkajxN_mc&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=8 Biohackathon: report on reviewing Wikidata subsetting method] **** [https://www.youtube.com/watch?v=YnBgFeTIHgQ&list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm&index=9 GeneWiki: The Wikidata Integrator] *** Cartographier des données de Wikidata avec Umap (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=wbm4b1-XBmU YouTube] *** Mapping Einstein Researchers on Wikidata (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=oYCKLQRQmzQ YouTube] * '''Tool of the week''' ** [http://linkedpeople.net Linked People project] let's you explore the family trees of all known people at Wikipedia/Wikidata. ** [https://lubianat.github.io/gene-wordle/ Gene of the Day] (gene-wordle) uses Wikidata for gene names and crafting an answer list by number of sitelinks. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** There are Rapid Grants available for local meetups during the Wikimedia Hackathon 2022 from May 20-May 22. [[mw:Wikimedia_Hackathon_2022#Local_Meetup_Grants|Apply to host a social for your local community]]. The deadline to apply is March 27, 2022. ** [https://twitter.com/MagnusManske/status/1504079153246703618 Magnus made a recent Mix’n’match improvement]: List of Wikidata properties (incomplete) that could have a MnM catalog, to help create one, or tag as difficult etc. ** [[d:User:Andrew Gray|Andrew]] [https://twitter.com/generalising/status/1503477948057333767 put together a guide] to writing SPARQL queries for the Wikidata MPs project. [[d:Wikidata:WikiProject British Politicians/Building Queries|Wikidata:WikiProject British Politicians/Building Queries]] ** The [[d:Special:PermanentLink/1600003660#Proposed config change: remove changetags right from users|proposed config change]] to remove the <code>changetags</code> right from users – so that they can apply change tags to their own actions as they are made, but not change the tags of other actions after the fact anymore – has been deployed. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10502|State Heraldic Register of the Russian Federation ID]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10489|LDT @ Library Name Authority ID]], [[:d:Property:P10490|LDT @ Library Subject Terms Authority ID]], [[:d:Property:P10491|LDT @ Library Classification Authority ID]], [[:d:Property:P10492|USP Production Repository ID]], [[:d:Property:P10493|Transilien ID]], [[:d:Property:P10494|United Russia member ID]], [[:d:Property:P10495|MovieMeter TV season ID]], [[:d:Property:P10496|Joshua Project people group ID]], [[:d:Property:P10497|Moscow Street ID]], [[:d:Property:P10498|Moscow area ID]], [[:d:Property:P10499|vc.ru company ID]], [[:d:Property:P10500|Repetti on-line ID]], [[:d:Property:P10501|Cybersport.ru ID]], [[:d:Property:P10503|Québec Enterprise Number]], [[:d:Property:P10504|Discover Moscow ID]], [[:d:Property:P10505|ArTS author ID]], [[:d:Property:P10506|IRIS UNIUD author ID]], [[:d:Property:P10507|Game Informer ID]], [[:d:Property:P10508|Ligue 2 player ID]], [[:d:Property:P10509|Femiwiki ID]], [[:d:Property:P10510|Arachne entity ID]], [[:d:Property:P10511|VideoGameGeek developer ID]], [[:d:Property:P10512|Encyclopedia of Krasnoyarsk Krai ID]], [[:d:Property:P10513|Oregon State Parks ID]], [[:d:Property:P10514|Washington State Parks ID]], [[:d:Property:P10515|Sport24.ru person ID]], [[:d:Property:P10516|SINGULART artist ID]], [[:d:Property:P10517|eBru ID]], [[:d:Property:P10518|ICCROM authority ID]], [[:d:Property:P10519|Legal entity registered by the Ministry of Culture of the Czech Republic ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bhashakosha pp.|Bhashakosha pp.]], [[:d:Wikidata:Property proposal/local education level|local education level]], [[:d:Wikidata:Property proposal/hours per week|hours per week]], [[:d:Wikidata:Property proposal/education level|education level]], [[:d:Wikidata:Property proposal/time allocation|time allocation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/grading system|grading system]], [[:d:Wikidata:Property proposal/grade|grade]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED-ALevel|ISCED-ALevel]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED category orientation|ISCED category orientation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Broad Field|ISCED Broad Field]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Narrow Field|ISCED Narrow Field]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Detailed Field|ISCED Detailed Field]], [[:d:Wikidata:Property proposal/competency|competency]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sessions per week|sessions per week]], [[:d:Wikidata:Property proposal/applies to work|applies to work]], [[:d:Wikidata:Property proposal/rack system|rack system]], [[:d:Wikidata:Property proposal/maintains consistent linking to|maintains consistent linking to]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Kramerius of Regional Library in Pardubice UUID|Kramerius of Regional Library in Pardubice UUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/USA Track & Field (www.usatf.org) athlete ID|USA Track & Field (www.usatf.org) athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GuideStar India Organisations-ID|GuideStar India Organisations-ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/DACS ID (2022)|DACS ID (2022)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/marriott hotel ID|marriott hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant Epigraphie|identifiant Epigraphie]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Salzburger Literatur Netz ID|Salzburger Literatur Netz ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Literatur Netz Oberösterreich ID|Literatur Netz Oberösterreich ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CPNI ID|CPNI ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/QQ Music album ID|QQ Music album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/QQ Music song ID|QQ Music song ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/eSbírky institution ID|eSbírky institution ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Atlante Beni Culturali Calabria item ID|Atlante Beni Culturali Calabria item ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Atlante Beni Culturali Calabria cultural place ID|Atlante Beni Culturali Calabria cultural place ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Zotero ID|Zotero ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/World of Waterfalls ID|World of Waterfalls ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4yCg Signature images from Wikidata (change the view to “map” to see the signatures arranged by the person’s place of birth!] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1504249791643013124 source]) *** [https://w.wiki/4x8g Count of UK lake items with a 'UK Lakes Portal ID' (P7548) property statement] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1503581042812362754 source]) *** [https://w.wiki/4w$k Travel reports by Alfred Brehm as timeline] ([https://twitter.com/diedatenlaube/status/1503383657989517315 source]) *** [https://w.wiki/4yHx Timeline for the Apple "M" series of Systems on a Chip (SoC)] *** [https://w.wiki/4yCU Religion of men named “Maria” (as one of their given names)] ([https://twitter.com/sandpapier/status/1505611447048544256 source]) *** [https://w.wiki/4xyY Shortest rail link between Narvik and Singapore (passing through Finland and Kazakhstan]) *** [https://w.wiki/4yPA Map of institutions where "where people who studied there" have created written works whose main subject is knowledge graph (Q33002955), knowledge base (Q515701) and (Q33002955)] *** [https://w.wiki/4x75 Colonies of Africa with their or their “main state”’s official language and ISO code] * '''Development''' ** Lexicographical data: We're continuing with the work on the new Special:NewLexeme page. We worked on saving a valid new Lexeme with the new page. We are now focusing on the suggesters for language and lexical category so editors can select the right Item for them. ** Data Reuse Days: We ran sessions on how to use Wikidata's data programmatically and the best practices around it. Slides and videos are available already (see above). ** REST API: Continuing coding on the basic version of the GET Item endpoint. We have the very initial version of the get item endpoint ready and are now adding more parameters to it. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 21|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 21. mars 2022 kl. 15:15 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23022162 --> == Wikidata weekly summary #513 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming *** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.03.31 next Wikibase live session] is 15:00 UTC on Thursday 31st March 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community. *** [https://www.twitch.tv/belett Live Wikidata editing on Twitch] and in French by Vigneron, March 29 at 19:00 CEST (UTC+2) *** ArtandFeminism 2022 editathon by [[d:User:Achiri Bitamsimli|Achiri Bitamsimli]]. Theme: Add Dagbani labels and descriptions of female lawyers in West Africa. Date: April 1st, 2022 - March 8th, 2022. Location: Tamale College of Education, Ghana. Time: 9:00am — 9:00pm UTC. [https://artandfeminism.org/edit_a_thon/artandfeminism-2022-in-ghana-notable-female-lawyers-in-west-africa/ Register]. *** LIVE Wikidata editing #77 - [https://www.youtube.com/watch?v=z9CqmS9jzEo YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3206229169662238/ Facebook], April 2nd at 18:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#102|Online Wikidata meetup in Swedish #102]], April 3rd at 12.00 UTC *** [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]]: April 25 - May 2, 2022. This online editing event is organized by the Canadian Association for the Performing Arts, LaCogency and many partners, with support from Wikimedia Foundation Alliances Fund. Guided editing sessions will be facilitated [https://linkeddigitalfuture.ca/cultural-venues-datathon/ in English] and [https://linkeddigitalfuture.ca/fr/datathon-des-lieux-culturels/ in French]. *** The [[m:Celtic Knot Conference 2022|Celtic Knot Conference]], dedicated to underrepresented languages on the Wikimedia projects, with a focus on Wikidata, will take place online and onsite on July 1-2, 2022. ** Ongoing: *** Wikimedia Indonesia's ''Datathon'' program under [[m:Wikimedia Indonesia/Bulan Wiki Perempuan 2022|2022 Wiki Women's Month]] started on March 18th 18:00 UTC+7 and will last until March 25th 23:59 UTC+7. 70+ users enrollled. [[d:Wikidata:WikiProject Indonesia/Kegiatan/Datathon|Page]]. ***Weekly Lexemes Challenge #35, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=35 Water] ** Past: *** Two Wikidata Training (''Kelas Wikidata'') on [[m:Wikimedia Indonesia/Bulan Wiki Perempuan 2022|2022 Wiki Women's Month]] were held online on March 12th and 13th. *** [[d:Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022|Data Reuse Days]]. For a recap of the event: **** a selection of sessions are recorded, you can find the [https://youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm videos here] or [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_28#Press,_articles,_blog_posts,_videos|below]] **** speakers will progressively add their slides in this [[commons:Category:Data_Reuse_Days_2022_presentations|Commons category]] **** all notes and Q&A of sessions are archived here: [[d:Wikidata:Events/Data_Reuse_Days_2022/Outcomes/notes|Wikidata:Events/Data Reuse Days 2022/Outcomes/notes]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://tech-news.wikimedia.de/en/2022/03/18/lexicographical-data-for-language-learners-the-wikidata-based-app-scribe/ Lexicographical Data for Language Learners: The Wikidata-based App Scribe] *** [https://wikimedia.org.au/wiki/Inaugural_Wikidata_Fellows_announced Inaugural Wikidata Fellows announced, Wikimedia Australia] *** [https://wikiedu.org/blog/2022/03/22/wikidatas-lexemes-sparked-this-librarians-interest/ Wikidata’s lexemes sparked this librarian’s interest] *** [https://observablehq.com/@pac02/actress-singers-and-actor-singers-do-actresses-become-sing Actress-singers and actor-singers: do actresses become singers and singers become actors?] fact checking an intuition using Wikidata *** [https://americanart.si.edu/blog/wikidata-artists Building a Web of Knowledge Through Wikidata] ** Presentations *** [https://www.bjonnh.net/share/20220320_acs/ LOTUS, Beyond drug discovery: Breaking the boundaries of natural products information], at the {{Q|247556}} Spring 2022 meeting ** Papers *** [https://arxiv.org/pdf/2202.11361.pdf "Exploratory Methods for Relation Discovery in Archival Data"] - a holistic approach to discover relations in art historical communities and enrich historians’ biographies and archival descriptions, based on Wikidata ** Videos *** DataReuseDays 2022 concluded. (see [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_28#Events|past events above]] for a [https://youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejNaZk15ybdHNWY8z-FyunRm full list of the recorded sessions]) *** A simple demonstration of search using QAnswer software for the disability wikibase knowledge graph - [https://www.youtube.com/watch?v=LgCgEje-kiM YouTube] *** FAIR and Open multilingual clinical trials in Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=5yRhCENeezQ YouTube] *** Using Mix'n'match (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=gZ53x5GcfmE YouTube] *** A Triangular Connection Libraries' Wikidata projects on names, collections and users - [https://www.youtube.com/watch?v=wqDgZJaVj20 YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://apps.apple.com/app/scribe-language-keyboards/id1596613886 Scribe] is a keyboard extension based on lexicographical data that can help users remember grammar rules (see [[d:Wikidata:Status_updates/2022_03_28#Press,_articles,_blog_posts,_videos|blogpost above]]). ** [https://worldleh.talaios.coop/ WorldlEH] is a wordle clone in Basque. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Status update about what was achieved for each of the Wikibase related 2021 development goals has been published: [[d:Wikidata:Development plan/archive2021/status updates|Wikidata:Development plan/archive2021/status updates]] ** Call for Mentors: [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa| Wiki Mentor Africa]] is a mentorship project for tool creators/contributors. Interested to become a mentor (experienced tool creators/contributors), please visit this [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa/Mentor%27s_Room| page]]! ** Wikidata now has over 1,600,000,000 edits! The milestone edit was made by [[d:User:Ruky Wunpini|Ruky Wunpini]]. ** [https://www.kb.nl/over-ons/projecten/wikipedia-wikimedia The Dutch National Library has a new website with more info on their use of the Wikimedia Projects including their work with Wikidata]. ** 2 months paid internship vacancy is available for Wikimedia Indonesia technology division. Registration is open until March 27th. [https://twitter.com/wikidataid/status/1506113550460530691 Announcement]. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10527|documentation files at]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10516|SINGULART artist ID]], [[:d:Property:P10517|eBru ID]], [[:d:Property:P10518|ICCROM authority ID]], [[:d:Property:P10519|Legal entity registered by the Ministry of Culture of the Czech Republic ID]], [[:d:Property:P10520|Rekhta book ID]], [[:d:Property:P10521|ILO code]], [[:d:Property:P10522|reddoorz hotel ID]], [[:d:Property:P10523|Naver VIBE video ID]], [[:d:Property:P10524|SberZvuk artist ID]], [[:d:Property:P10525|Italian Women Writers ID]], [[:d:Property:P10526|RBC company ID]], [[:d:Property:P10528|Madrean Discovery Expeditions Flora Database ID]], [[:d:Property:P10529|Madrean Discovery Expeditions Fauna Database ID]], [[:d:Property:P10530|Encyclopedia of Transbaikalia ID]], [[:d:Property:P10531|Encyclopedia of Transbaikalia person ID]], [[:d:Property:P10532|Booking.com numeric ID]], [[:d:Property:P10533|Agoda hotel numeric ID]], [[:d:Property:P10534|Australian Reptile Online Database ID]], [[:d:Property:P10535|RSPA modern authors ID]], [[:d:Property:P10536|RSPA ancient authors ID]], [[:d:Property:P10537|1905.com film ID]], [[:d:Property:P10538|Leafsnap ID]], [[:d:Property:P10539|ImagesDéfense ID]], [[:d:Property:P10540|TASS Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10541|TASS Encyclopedia country ID]], [[:d:Property:P10542|TASS Encyclopedia tag ID]], [[:d:Property:P10543|WIPO Pearl term ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/maintains consistent linking to|maintains consistent linking to]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ocupante de / occupant of|ocupante de / occupant of]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/World of Waterfalls ID|World of Waterfalls ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/New IDU properties|New IDU properties]], [[:d:Wikidata:Property proposal/My World@Mail.Ru ID|My World@Mail.Ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BillionGraves grave ID|BillionGraves grave ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio Storico Intesa Sanpaolo|Archivio Storico Intesa Sanpaolo]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GEMET ID|GEMET ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Enciclopedia del Novecento ID|Enciclopedia del Novecento ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Trovo ID|Trovo ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Invasive.org species ID|Invasive.org species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ihg Hotel ID|ihg Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Monoskop article ID|Monoskop article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Monde journalist ID|Le Monde journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Libération journalist ID|Libération journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Parisien journalist ID|Le Parisien journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Les Échos journalist ID|Les Échos journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Humanité journalist ID|L'Humanité journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Opinion journalist ID|L'Opinion journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Figaro journalist ID|Le Figaro journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Présent author ID|Présent author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poet ID|Aldiwan poet ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poem ID|Aldiwan poem ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/International Jewish Cemetery Project ID|International Jewish Cemetery Project ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4JHa Wikidata knowledge graph of Elizabeth Keckley, dressmaker to U.S. First Lady Mary Todd Lincoln] ([https://twitter.com/fuzheado/status/1506380715985887241 source]) *** [https://w.wiki/4yJM Women who served as defense ministers in various countries] ([https://twitter.com/wikimediaid/status/1506212109381644292 source]) *** [https://w.wiki/4zVn UK MPs who had paired names (e.g. Owen Thomas / Thomas Owen)] ([https://twitter.com/generalising/status/1507443437200678918 source]) *** [https://w.wiki/4yr2 List of properties associated with items that are class/subclass of File Format] ([https://twitter.com/beet_keeper/status/1506625658490871819 source]) *** [https://w.wiki/4zGb Table frequency of properties used in instances of public libraries] * '''Development''' ** [Significant Change]: [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/3LA6FDOZGSK6HSQY73XCFNT4BTYWOY64/ wbsearchentities changed to explicitly return display terms and matched term] ** Lexicographical data: Working on the lookup for language and lexical category and displaying potential errors during Lexeme creation ** Improved the API response of the wbsearchentities endpoint by adding the language to the labels and descriptions in the API response ([[phab:T104344]]) ** Data Reuse Days: Second and final week - organized, attended and held a few sessions incl. bug triage hour and pink pony session ** REST API: Continuing work on getting the the data of an Item, we almost have filtering of the data returned by the API and basic error handling is in place. Next up: not returning the data if the client already has the most recent data, and authentication [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 03 28|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 28. mars 2022 kl. 13:00 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23050404 --> == Wikidata weekly summary #514 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/APSbot 4|APSbot 4]]: Task/s: Regularly create organizations from the Research Organization Registry (ROR - https://ror.org/) that are missing in Wikidata. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** Next [[d:Wikidata:WikiProject_Linked_Data_for_Production#LD4-Wikidata_Affinity_Group|Linked Data for Libraries LD4 Wikidata Affinity Group]] call: Adam Schiff (University of Washington), Tyler Rogers (San Diego State University), Julia Gilmore (University of Toronto) on documenting buildings on academic campuses. [https://docs.google.com/document/d/1hSlr8GTlk_Q-bE5n1oCxXBncuCPHnqESWMR0oQcuGYA/edit Agenda with call link], April 5. *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/AWS4SV3TQUS4CZMOB6YH3ML5AIZ6WOEZ/ Wikimedia Research Office Hours April 5, 2022] *** [https://linkeddigitalfuture.ca/event/atelier-pratique-wikidata-produire-un-element-wikidata-relie-aux-productions-en-danse-ou-en-theatre/ Wikidata items about theatre and dance productions], April 6 (in French). The same workshop will be offered [https://linkeddigitalfuture.ca/wikidata-workshops-season-2/ in English] on May 4. *** Talk to the Search Platform / Query Service Team—April 6th, 2022. Date: Wednesday, April 6th, 2022 Time: 15:00-16:00 GMT / 08:00-09:00 PDT / 11:00-12:00 EDT / 16:00-17:00 WAT / 17:00-18:00 CEST [https://etherpad.wikimedia.org/p/Search_Platform_Office_Hours Etherpad] *** Art+Feminism Community Hours. Theme: [https://artandfeminism.org/panel/community-hours-af-event-metrics/ Add your Event Data to Wikidata]. April 9 at 2pm UTC! ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #36, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=36 Family] ** Past: Wikibase live session (March 2022) [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.03.31 log] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://wikiedu.org/blog/2022/03/30/property-exploration-how-do-i-learn-more-about-properties-on-wikidata/ Property exploration: How do I learn more about properties on Wikidata?] *** [https://news.ucsc.edu/2022/03/nlp-liveperson-fellowships.html UCSC Ph.D. students dive deep into engineering open-domain dialogue AI with the support of industry partners]. "...''aims to develop a better system for entity linking, the connection of entities like “Lebron James” or “the Earth” to their various meanings in an existing database of knowledge – in this case, Wikidata''..." *** [https://news.illinoisstate.edu/2022/03/highlighting-linked-data-projects/ Highlighting linked data projects]. "...''Cornell University Library, Stanford Libraries, and the School of Library and Information Science at the University of Iowa are engaging in the grant-funded Linked Data for Production project. Broadly, the project uses linked data to show patrons information from outside sources (such as Wikidata) and build longer, more nuanced links between resources''". ** Videos *** The Share-VDE project and its relationship with Wikidata (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=GVpHdphLvCU YouTube] *** Create a Wikidata page from scratch (in French) - [https://www.youtube.com/watch?v=vHed6VZBVFI YouTube] *** Clinical Trials, Wikidata and Systems Biology (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=dsYr0PGCW0M YouTube] *** New WikidataCon 2021 videos uploaded on YouTube **** [https://www.youtube.com/watch?v=qK5rwhvDj_8 Your favorite interface gadgets on Wikidata] **** [https://www.youtube.com/watch?v=1nZxY4r5KQs Wikidata Query Service scaling challenges] **** [https://www.youtube.com/watch?v=VlUfGhPblGo Decolonizing Wikidata: Q&A session] **** [https://www.youtube.com/watch?v=gDZpdfbFVpk Wikidata et l’écosystème de données ouvertes liées pour les arts de la scène] (in French) **** [https://www.youtube.com/watch?v=SaPEb_LMHKk Respectfully representing Indigenous knowledge in Wikidata] ** Other *** FAIR cookbook's recipe "[https://faircookbook.elixir-europe.org/content/recipes/findability/registeringDatasets How to Register a Dataset with Wikidata]" *** OpenRefine will soon hold its two-yearly survey again. [https://groups.google.com/g/openrefine/c/cBO2EWsCkME Who wants to help translate the survey to their language]? It will take around 45 minutes. There are already translations underway in Spanish and Dutch. Contact [[User:SFauconnier]] if you want to help! * '''Tool of the week''' ** [http://Kyrksok.se Kyrksok.se] is an app about Swedish churches based on Wikidata. ** [https://wikimedia.qanswer.ai/ QAnswer] is a question answering system based on Wikidata and other projects. ''Who was the first to create liquid helium?'' [https://wikimedia.qanswer.ai/qa/full?question=who+was+the+first+to+create+liquid+helium&lang=en&kb=wikidata%2Cwikipedia&user=open Try it!] * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [[d:Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS-scaling-update-mar-2022#Wikidata_Query_Service_scaling_update%2C_March_2022|Wikidata Query Service scaling update, March 2022]] is now available. ** [[d:Wikidata:SPARQL_query_service/WDQS_backend_alternatives|WDQS backend alternatives paper]] with shortlist of options have been published. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10544|cantilever sign]], [[:d:Property:P10551|supports qualifier]], [[:d:Property:P10564|APE code]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10534|Australian Reptile Online Database ID]], [[:d:Property:P10535|RSPA modern authors ID]], [[:d:Property:P10536|RSPA ancient authors ID]], [[:d:Property:P10537|1905.com film ID]], [[:d:Property:P10538|Leafsnap ID]], [[:d:Property:P10539|ImagesDéfense ID]], [[:d:Property:P10540|TASS Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10541|TASS Encyclopedia country ID]], [[:d:Property:P10542|TASS Encyclopedia tag ID]], [[:d:Property:P10543|WIPO Pearl term ID]], [[:d:Property:P10545|Arizona State Legislators: Then & Now ID]], [[:d:Property:P10546|db.narb.by ID]], [[:d:Property:P10547|Kayak hotel ID]], [[:d:Property:P10548|Melon music video ID]], [[:d:Property:P10549|Evil Angel movie ID]], [[:d:Property:P10550|ACE Repertory publisher ID]], [[:d:Property:P10552|World of Waterfalls ID]], [[:d:Property:P10553|IxTheo authority ID]], [[:d:Property:P10554|BillionGraves grave ID]], [[:d:Property:P10555|eSbírky institution ID]], [[:d:Property:P10556|Enciclopedia del Novecento ID]], [[:d:Property:P10557|Zotero ID]], [[:d:Property:P10558|My World@Mail.Ru ID]], [[:d:Property:P10559|KSH code (historical)]], [[:d:Property:P10560|traveloka activities ID]], [[:d:Property:P10561|Virginia Tech Dendrology Factsheets ID]], [[:d:Property:P10562|SPLC group ID]], [[:d:Property:P10563|GuideStar India Organisations-ID]], [[:d:Property:P10565|Encyclopedia of China ID (Third Edition)]], [[:d:Property:P10566|tiket to-do ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/oeconym|oeconym]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISCED Attainment|ISCED Attainment]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Per capita income|Per capita income]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Invasive.org species ID|Invasive.org species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ihg Hotel ID|ihg Hotel ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Monoskop article ID|Monoskop article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Monde journalist ID|Le Monde journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Libération journalist ID|Libération journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Parisien journalist ID|Le Parisien journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Les Échos journalist ID|Les Échos journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Humanité journalist ID|L'Humanité journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/L'Opinion journalist ID|L'Opinion journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Le Figaro journalist ID|Le Figaro journalist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Présent author ID|Présent author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poet ID|Aldiwan poet ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Aldiwan poem ID|Aldiwan poem ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/International Jewish Cemetery Project ID|International Jewish Cemetery Project ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AccessScience ID|AccessScience ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IPU Chamber ID|IPU Chamber ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/COL taxon ID|COL taxon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/deckenmalerei.eu ID|deckenmalerei.eu ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/C-SPAN Person Numeric ID|C-SPAN Person Numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SRSLY person ID|SRSLY person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100 Years of Alaska's Legislature Bio ID|100 Years of Alaska's Legislature Bio ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Indiana State Historical Marker Program numeric ID|Indiana State Historical Marker Program numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beatport track ID|Beatport track ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EIA plant ID|EIA plant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EIA utility ID|EIA utility ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Speleologi del passato ID|Speleologi del passato ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HuijiWiki article ID|HuijiWiki article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Cacti species ID|Encyclopedia of Cacti species ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/4zhs Long swedish / german nouns in Wikidata] ([https://twitter.com/salgo60/status/1508444534216310786 source]) *** [https://w.wiki/4$Gg Texts which have Wikisource links in English and French] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1509547358366883841 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: Continued work on the new Special:NewLexeme page and focused on displaying sensible error messages if an error occurs during Lexeme creation. We're also working on adding a dropdown for the language variant. ** REST API: Continued work on conditional requests and authorization ** Made use of the new fields added in the wbsearchentities API and added language information to the markup of entity searches that you see when editing a statement or searching with the little searchbox at the top of the page on Wikidata. Now these search results should make a bit more sense to people who use screen readers. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 04|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 4. apríl 2022 kl. 12:33 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23050404 --> == Wikidata weekly summary #515 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Open request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Stang|Stang]] (RfP scheduled to end after 14 April 2022 12:18 UTC) ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Botcrux 10|Botcrux 10]]. Task/s: Change [[d:Property:P577|publication date (P577) ]] of scientific articles from "1 January YYYY" to just "YYYY". *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Pi bot 25|Pi bot 25]]. Task/s: [[d:Wikidata:Properties for deletion|Wikidata:Properties for deletion]] maintenance * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#104|Online Wikidata meetup in Swedish #104]], April 17th at 12.00 UTC *** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, April 20th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.'' *** April 26, Ghent, Belgium: [https://meemoo.be/nl/vormingen-en-events/openrefine-community-workshop-datacleaning-andere-functionaliteiten-en-meet-the-team public OpenRefine data cleaning workshop and meet&greet with the OpenRefine team], including preview of Structured Data on Commons functionalities. Physical event, free, [https://meemoo.be/nl/vormingen-en-events/openrefine-community-workshop-datacleaning-andere-functionaliteiten-en-meet-the-team sign up via this link]. *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/MPQZ4EZW6FXZVZAX6QO7BAVJVDUGOT2N/ Wiki Workshop 2022 - Registration open!] The event is virtually held on April 25, 12:00-18:30 UTC *** April 22nd - 24th, from [[d:Wikidata:Wiki_Mentor_Africa|Wiki Mentor Africa]], A three days workshop on '''Linking biodiversity data through wikidata using Webaps and jupyter notebooks''' to attend, [https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSddFNRkARWa12ICRBuel9zbYMQsL4fUsiNA7ndMwcJSVp8xJg/viewform?usp=sf_link| register here] *** May 5th: [[d:Wikidata:Events#Wikidata_bug_triage_hour|Wikidata Bug Triage Hour]], open discussion. Come with your favorite Phabricator task and we will improve its description together. *** DigAMus goes Wikidata workshop: make digital projects in museums visible and findable. April 29, 3-5 p.m. TIB Open Science Lab. [https://docs.google.com/forms/d/1Zv_SEwAM0EV760fTRr7PYT5y5kscnhC_yQZ2mvABG5Q/edit Register here]. ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #37, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=37 Numbers] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://blog.library.si.edu/blog/2022/03/30/smithsonian-libraries-and-archives-wikidata-chinese-ancestor-portrait-project/#.YksQHXVByV5 Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Chinese Ancestor Portrait Project] *** [https://blog.factgrid.de/archives/2684 Browsing FactGrid with the FactGrid Viewer] ** Papers ***[https://content.iospress.com/articles/data-science/ds210040 A formalization of one of the main claims of “Cortex reorganization of Xenopus laevis eggs in strong static magnetic fields” by Mietchen et al. 2005] (uses Wikidata identifiers for statements) ***[[doi:10.3233/DS-210044|A formalization of one of the main claims of “Creative Commons licenses and the non-commercial condition: Implications for the re-use of biodiversity information” by Hagedorn et al. 2011]] (uses Wikidata identifiers for statements) ** Videos *** Wikidata Query Service Tutorial in Tunisian by [[d:User:Csisc|Houcemeddine Turki]] (WikiConference RU 2021 - [[Commons:File:WikiConference RU - Wikidata Query Service Tutorial in Tunisian - Part 1.webm|Part 1]], [[Commons:File:WikiConference RU - Wikidata Query Service Tutorial in Tunisian - Part 2.webm|Part 2]]) *** Live Coding - PyORCIDAtor, integrating ORCID with Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=tc6jQnp4gZg YouTube] *** How to add location coordinates to Wikidata Items (in Dagbani) - [https://www.youtube.com/watch?v=ohtVF4Et7-g YouTube] *** Bundestag + Wikidata = Open Parliament TV (in German) - [https://www.youtube.com/watch?v=pkdyr6N5E2E YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://lvaudor.github.io/glitter/articles/glitter_for_Wikidata.html Glitter] another R package to write SPARQL queries and query Wikidata and other SPARQL endpoints. This package provides a domain specific language to write queries directly from R. ** [https://conze.pt/explore?l=en# Conzept] is a topic-exploration tool based on Wikidata and other information sources. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** The [[d:Wikidata:MOOC|Wikidata MOOC]] (online course) has been developed by Wikimedia France, involving several French-speaking Wikidata editors. The first version of the course will start on April 26 (in French only - [https://www.wikimedia.fr/les-inscriptions-au-mooc-wikidata-sont-ouvertes/ registration here]) ** OpenRefine is running [https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScAfFLkcehxcbvWpjb5xPywOGsT1Djmp82k4wh81q14NDKVGA/viewform a short survey] to learn about user needs and expectations for the new [[c:Commons:OpenRefine|Structured Data on Commons extension for OpenRefine]], which is in the process of being developed. If you upload files to Wikimedia Commons and/or edit structured data there, please help by [https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScAfFLkcehxcbvWpjb5xPywOGsT1Djmp82k4wh81q14NDKVGA/viewform filling in the survey]! ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibase-cloud@lists.wikimedia.org/thread/3M2TXQYQTC5IODN6NO2G6UWE7DMGNCJT/ Wikibase cloud update (April)]: the closed beta of Wikibase.cloud is planned to start in mid-April. If you want to apply for closed beta access, please register with [https://lime.wikimedia.de/index.php/717538 this form]. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10564|APE code]], [[:d:Property:P10568|maintains linking to]], [[:d:Property:P10588|academic calendar type]], [[:d:Property:P10594|taxonomic treatment]], [[:d:Property:P10601|co-applicant]], [[:d:Property:P10602|applicant]], [[:d:Property:P10604|P10604]], [[:d:Property:P10606|notable role]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10560|traveloka activities ID]], [[:d:Property:P10561|Virginia Tech Dendrology Factsheets ID]], [[:d:Property:P10562|SPLC group ID]], [[:d:Property:P10563|GuideStar India Organisations ID]], [[:d:Property:P10565|Encyclopedia of China ID (Third Edition)]], [[:d:Property:P10566|tiket to-do ID]], [[:d:Property:P10567|Speleologi del passato ID]], [[:d:Property:P10569|L'Humanité journalist ID]], [[:d:Property:P10570|L'Opinion journalist ID]], [[:d:Property:P10571|Le Monde journalist ID]], [[:d:Property:P10572|Le Figaro journalist ID]], [[:d:Property:P10573|Le Parisien journalist ID]], [[:d:Property:P10574|Les Échos journalist ID]], [[:d:Property:P10575|Libération journalist ID]], [[:d:Property:P10576|Intesa Sanpaolo Historical Archive Map ID]], [[:d:Property:P10577|Monoskop article ID]], [[:d:Property:P10578|IDU foreign theatre ID]], [[:d:Property:P10579|IDU theatre building ID]], [[:d:Property:P10580|IDU theatrical ensemble ID]], [[:d:Property:P10581|Cameroun COG]], [[:d:Property:P10582|Author ID from the Modern Discussion website]], [[:d:Property:P10583|SRSLY person ID]], [[:d:Property:P10584|FAOTERM ID]], [[:d:Property:P10585|Catalogue of Life ID]], [[:d:Property:P10586|Trovo ID]], [[:d:Property:P10587|IFPI GTIN]], [[:d:Property:P10589|MangaDex title ID]], [[:d:Property:P10590|All.Rugby club ID]], [[:d:Property:P10591|traveloka restaurant ID]], [[:d:Property:P10592|maPZS trails/locations ID]], [[:d:Property:P10593|Kinowiki ID]], [[:d:Property:P10595|marriott hotel ID]], [[:d:Property:P10596|Chuvash Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10597|Chuvash Encyclopedia place ID]], [[:d:Property:P10598|Chuvash Encyclopedia topic ID]], [[:d:Property:P10599|HarperCollins product ID]], [[:d:Property:P10600|Atlas of Cultural Heritage Calabria cultural place ID]], [[:d:Property:P10603|XJustiz registration court ID]], [[:d:Property:P10605|Atlante Beni Culturali Calabria item ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/является автором художественной выставки|является автором художественной выставки]], [[:d:Wikidata:Property proposal/shoe color|shoe color]], [[:d:Wikidata:Property proposal/government debt-to-GDP ratio|government debt-to-GDP ratio]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Historical Museums of Sweden object ID|National Historical Museums of Sweden object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/class of property value|class of property value]], [[:d:Wikidata:Property proposal/has group|has group]], [[:d:Wikidata:Property proposal/name of victim|name of victim]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tracks featured in work|Tracks featured in work]], [[:d:Wikidata:Property proposal/smb.museum digital ID|smb.museum digital ID]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/HuijiWiki article ID|HuijiWiki article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Cacti species ID|Encyclopedia of Cacti species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/bebyggelseområdeskod i Sverige|bebyggelseområdeskod i Sverige]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Israeli Opera site person id|Israeli Opera site person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FISH Archaeological Objects Thesaurus Identifier|FISH Archaeological Objects Thesaurus Identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Musik und Gender im Internet ID|Musik und Gender im Internet ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Piedmont IDs|IRIS Piedmont IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Slovak Olympic athlete ID|Slovak Olympic athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MINEDEX|MINEDEX]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of the Haskala ID|Library of the Haskala ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/522E Most popular Chess openings (by number of sitelinks)] ([https://twitter.com/lubianat/status/1510726581362245632 source]) *** [https://query.wikidata.org/#SELECT%20%3Fitem%20%3FitemLabel%20%3FitemDescription%20%3Fsitelinks%0AWITH%0A%7B%0A%20%20SELECT%20%3Fitem%20%3Fsitelinks%0A%20%20WHERE%0A%20%20%7B%0A%20%20%20%20%23Minimum%20sitelinks%0A%20%20%20%20%3Fitem%20wikibase%3Asitelinks%20%3Fsitelinks.%0A%20%20%20%20hint%3APrior%20hint%3ArangeSafe%20true.%0A%20%20%20%20FILTER%20%28%3Fsitelinks%20%3E%2020%20%29%0A%20%20%0A%20%20%20%20%23Random%20stuff%0A%20%20%20%20%23%20BIND%28RAND%28%29%20AS%20%3Frandom%29%20.%20%23%20Using%20this%20makes%20it%20not%20random%0A%20%20%20%20BIND%28SHA512%28CONCAT%28STR%28RAND%28%29%29%2C%20STR%28%3Fitem%29%29%29%20AS%20%3Frandom%29%20%0A%20%20%7D%0A%20%20ORDER%20BY%20%3Frandom%0A%20%20LIMIT%201000%0A%7D%20AS%20%25subquery1%0AWITH%0A%7B%0A%20%20SELECT%20%3Fitem%20%3Fsitelinks%0A%20%20WHERE%0A%20%20%7B%0A%20%20%20%20INCLUDE%20%25subquery1%0A%0A%20%20%20%20%23Filters%20to%20remove%20undesired%20entries%20%28templates%2C%20categories%2C%20...%29%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ11266439%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ97950663%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ4167836%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ59541917%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ14204246%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ19842659%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP373%20%3FcommonsCategory%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP301%20%3FcategoryMainTopic%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ15184295%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP1423%20%3FtemplateHasTopic%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP910%20%3FtopicMainCategory%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ20010800%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP360%20%3FisAListOf%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ108783631%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ11753321%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP4224%20%3FcategoryContains%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP971%20%3FcategoryCombinesTopics%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ97303168%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ59259626%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ110010043%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ1474116%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ15647814%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ19887878%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ107344376%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ36330215%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ14296%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ42032%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP2370%20%3FconversionToSIUnit%7D%0A%20%20%20%20FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3AQ4167410%7D%0A%20%20%20%20%23FILTER%20NOT%20EXISTS%20%7B%3Fitem%20wdt%3AP31%20wd%3Aaaa%7D%0A%20%20%7D%0A%20%20LIMIT%20100%0A%7D%20AS%20%25subquery2%0AWHERE%20%0A%7B%0A%20%20INCLUDE%20%25subquery2%0A%20%20SERVICE%20wikibase%3Alabel%20%7B%20bd%3AserviceParam%20wikibase%3Alanguage%20%22%5BAUTO_LANGUAGE%5D%2Cen%22%20.%20%7D%0A%7D Random set of popular ("having more than 20 site links") items] ([[d:Wikidata:Request_a_query#Query_a_random_set_of_popular_entries|source]]) *** [https://w.wiki/53Ac Wikimedia affiliates on social media] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1513117317982474243 source]) *** [https://w.wiki/534V Listed viaducts in the UK] ([https://twitter.com/heald_j/status/1512909616421777420 source]) *** [https://w.wiki/53LW Pages linked to the University of Clermont according to the number of articles on Wikimedia projects] ([https://twitter.com/belett/status/1513493874257313796 source]) *** [https://w.wiki/53M4 Which languages share a word for the same thing (visualized as a tree map). e.g. planet] ([https://twitter.com/vrandezo/status/1513194921183772672 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: Continued work on the new Special:NewLexeme page. We worked on displaying error messages and inferring the spelling variant from the language. We also looked into the non-JavaScript version of the page. ** REST API: Worked on conditional requests (do not return data the client already has) and authorization. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 11|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 11. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23123302 --> == Wikidata weekly summary #516 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Open request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Pi admin bot|Pi admin bot]] (RfP scheduled to end after 20 April 2022 17:58 UTC) ** Closed request for adminship: [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Stang|Stang]] (successful) ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Stangbot 2|Stangbot 2]]. Task/s: Insert [[:d:Property:P1831|electorate (P1831)]] and keep it updated on Brazilian municipalities and states items *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/AmeisenBot|AmeisenBot]]. Task/s: Label unsigned comments on talk pages * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' **Upcoming: *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call will be on Tuesday, [https://zonestamp.toolforge.org/1650380457 April 19 at 11 AM Eastern US time]: Martin Schibel will be speaking on [https://www.entitree.com/ Entitree]. '''Please note this is one hour earlier than the usual meeting time''' [https://docs.google.com/document/d/1goa4wnVoUizfFguyVAlLCZzJkb544ecHSLWQA9uYw5k/edit# Agenda] *** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, April 20th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.'' *** LD4 Wikibase Working Hour: Learn about Wikibase system exploration, data model development, and the road ahead for Digital Scriptorium. When: Thurs. 21 April 2022, 3PM Eastern US ([https://www.timeanddate.com/worldclock/converter.html?iso=20220421T190000&p1=tz_et&p2=tz_ct&p3=tz_mt&p4=tz_pt&p5=tz_bst&p6=tz_cest&p7=tz_gmt time zone converter]). Where: [https://teams.microsoft.com/registration/nZRNbBy5RUyarmbXZEMRDQ,epCg_cl65k2w-KRqtDjQ6g,XaPSpNIe7kuPXqShLIu5Rw,2QcpRvBH60eIij192oVSZw,Cp8Hf52ENUW_wkyHubx_rw,8Mrm5Hwrqkuu0Ki34-GDFA?mode=read&tenantId=6c4d949d-b91c-4c45-9aae-66d76443110d Registration Link] *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikimedia-l@lists.wikimedia.org/thread/YXJJYCMFEJWJAOR2A5IYDXTSQLKJ7X2F/ Register for Contribuling – Conference on minority languages and free participative software]. Conference date: April 22 *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#105|Online Wikidata meetup in Swedish #105]], April 24th at 12.00 UTC * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://docs.google.com/document/d/e/2PACX-1vQOi_12npwKgeDDUGllFyybNjvONfY5hdRJwnpvWBbVHWgBLIeFTbyv54KTqoAGC0UQ75-YLrA57tt3/pub WeDigBio Transcription workflow] "...blogpost...showing how I go from finding the name of a collector when transcribing labels to adding them to Wikidata & then linking them to their collections via Bionomia." *** [https://wikiedu.org/blog/2022/04/07/more-wikidata-metrics-on-the-dashboard/ More Wikidata metrics on the Dashboard] ** Videos *** Transfer bibliographic data from Zotero to Wikidata (in Italian) - [https://www.youtube.com/watch?v=snc0ifX9V7I YouTube] *** Art+Feminism community Hours: Add your event data to Wikidata! - YouTube ([https://www.youtube.com/watch?v=nMCpZtaEsWQ En], [https://www.youtube.com/watch?v=-5BwnzP-C9I Fr]) ** other: *** [https://whoseknowledge.org/resource/dti-structured-data-report/ Decolonizing the Internet’s Structured Data – Summary Report] by Whose Knowledge? * '''Tool of the week''' ** [https://bird-oclock.glitch.me Bird O'Clock!] is a tool based on Wikidata and other data sources that shows pictures and numbers from actual people counting actual birds in the actual world! ** [https://coinherbarium.com Tiago's Coin Herbarium] is a coin collection depicting different plant information displayed via Wikidata SPARQL queries. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [[Wikidata:Development plan|Wikidata and Wikibase 2022 development plan]] has been updated to include activity estimates for the second quarter (Q2). ** There is a [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update|new hub page]] for the Wikidata Query Service scaling updates, to help you all stay updated. ** Wikidata metrics are now easily accessible on the Dashboard. Here's an [https://outreachdashboard.wmflabs.org/courses/Yale_University/Dura-Europos_WD_edit-a-thon example Dashboard] including a [[d:Wikidata:Status_updates/2022_04_18#Press,_articles,_blog_posts,_videos|blog post above]] detailing the process. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10594|taxonomic treatment]], [[:d:Property:P10601|co-applicant]], [[:d:Property:P10602|applicant]], [[:d:Property:P10604|type of a register in Germany]], [[:d:Property:P10606|notable role]], [[:d:Property:P10607|athletics program]], [[:d:Property:P10610|number of teachers]], [[:d:Property:P10611|has certification]], [[:d:Property:P10612|choreography for]], [[:d:Property:P10613|surrounds the enclave]], [[:d:Property:P10614|has surface]], [[:d:Property:P10622|per capita income]], [[:d:Property:P10623|number of blood donors]], [[:d:Property:P10624|official observer status in organisation]], [[:d:Property:P10627|web interface software]], [[:d:Property:P10628|Martian coordinates]], [[:d:Property:P10629|suggested data fields]], [[:d:Property:P10630|medical indication]], [[:d:Property:P10636|number of conferences]], [[:d:Property:P10637|historic insurance number (building)]], [[:d:Property:P10640|pole positions]], [[:d:Property:P10642|place of disappearance]], [[:d:Property:P10643|code name]], [[:d:Property:P10645|reports to]], [[:d:Property:P10648|podium finishes]], [[:d:Property:P10649|number of likes]], [[:d:Property:P10650|number of dislikes]], [[:d:Property:P10651|number of comments]], [[:d:Property:P10654|rack system]], [[:d:Property:P10655|oeconym]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10589|MangaDex title ID]], [[:d:Property:P10590|All.Rugby club ID]], [[:d:Property:P10591|traveloka restaurant ID]], [[:d:Property:P10592|maPZS trails/locations ID]], [[:d:Property:P10593|Kinowiki ID]], [[:d:Property:P10595|marriott hotel ID]], [[:d:Property:P10596|Chuvash Encyclopedia person ID]], [[:d:Property:P10597|Chuvash Encyclopedia place ID]], [[:d:Property:P10598|Chuvash Encyclopedia topic ID]], [[:d:Property:P10599|HarperCollins product ID]], [[:d:Property:P10600|Atlas of Cultural Heritage Calabria cultural place ID]], [[:d:Property:P10603|XJustiz registration court ID]], [[:d:Property:P10605|Atlante Beni Culturali Calabria item ID]], [[:d:Property:P10608|FID performing arts ID]], [[:d:Property:P10609|PLOS Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10615|QQ Music album ID]], [[:d:Property:P10616|QQ Music song ID]], [[:d:Property:P10617|Beatport track ID]], [[:d:Property:P10618|Salzburger Literatur Netz ID]], [[:d:Property:P10619|Kramerius of Regional Library in Pardubice UUID]], [[:d:Property:P10620|Literatur Netz Oberösterreich ID]], [[:d:Property:P10621|1905.com star ID]], [[:d:Property:P10625|OpaqueNamespace ID]], [[:d:Property:P10626|deckenmalerei.eu ID]], [[:d:Property:P10631|ODOT county code]], [[:d:Property:P10632|OpenSanctions ID]], [[:d:Property:P10633|CNGAL entry ID]], [[:d:Property:P10634|USA Track & Field athlete ID (www.usatf.org)]], [[:d:Property:P10635|National Associations Register Number Spain]], [[:d:Property:P10638|AperTO author ID]], [[:d:Property:P10639|IRIS UNIUPO author ID]], [[:d:Property:P10641|AlloCiné TV season ID]], [[:d:Property:P10644|Library of Parliament of Canada riding ID]], [[:d:Property:P10646|ARTEINFORMADO person ID]], [[:d:Property:P10647|Slovak Olympic athlete ID]], [[:d:Property:P10652|International Jewish Cemetery Project ID]], [[:d:Property:P10653|Via Rail station code]], [[:d:Property:P10656|WikiApiary farm]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/name of victim|name of victim]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tracks featured in work|Tracks featured in work]], [[:d:Wikidata:Property proposal/smb.museum digital ID|smb.museum digital ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Unique image of unicode char|Unique image of unicode char]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Historic Oregon Newspapers ID|Historic Oregon Newspapers ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Thai Romanization|Thai Romanization]], [[:d:Wikidata:Property proposal/construction start|construction start]], [[:d:Wikidata:Property proposal/construction end|construction end]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/MINEDEX|MINEDEX]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Library of the Haskala ID|Library of the Haskala ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/fanvue creator ID|fanvue creator ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ACNP library ID|ACNP library ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/lieferando restaurant ID|lieferando restaurant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yarus feed ID|Yarus feed ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Enciclopedia Colchagüina ID|Enciclopedia Colchagüina ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Winterthur Glossar ID|Winterthur Glossar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Biographical Memoirs of Fellows of the Royal Society ID|Biographical Memoirs of Fellows of the Royal Society ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Personality Database work identifier|Personality Database work identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hmoegirlpedia|Hmoegirlpedia]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CNKI Institute ID|CNKI Institute ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Peacock ID|Peacock ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/techradar review ID|techradar review ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/549e Birthplace of rappers] ([https://twitter.com/giorgiouboldi/status/1515007330106159110 source]) *** [https://w.wiki/53iz Bubble chart of occupation of people linked to University of Clermont] ([https://twitter.com/belett/status/1514207848598847493 source]) *** [https://w.wiki/53gv List of corporate archives, location, and address where available] ([https://twitter.com/beet_keeper/status/1514171569593106434 source]) *** [https://w.wiki/53c9 French adventure video games] ([https://twitter.com/JeanFred/status/1513955436269125635 source]) *** [https://w.wiki/53UB Women with the citizenship of a country and the most articles in other languages (including English) but without an article in French Wikipedia] ([https://twitter.com/symac/status/1513771911330869249 source]) *** [https://ls.toolforge.org/p/106573325 Countries that are bigger (blue) or smaller (red) than all their neighbours] ([https://twitter.com/heald_j/status/1515774960966541325 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: Worked on inferring the spelling variant from the language's Item on the new Special:NewLexeme page and started building a little help box on the special page to explain what lex. data is. ** REST API: Getting closer to having a first version of the REST API that returns Item data. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 18|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 18. apríl 2022 kl. 13:42 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23134152 --> == Wikidata weekly summary #517 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Closed request for adminship: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Administrator/Pi admin bot|Pi admin bot]] (successful) ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/BgeeDB-bot|BgeeDB-bot]]. Task/s: inserting gene expression data from the [https://bgee.org/ Bgee database] into Wikidata. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.04.28 next Wikibase live session] is 15:00 UTC on Thursday 28th April 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community. *** [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]]: April 25 - May 2, 2022. The aim of this online editing event is to increase the quantity and quality of performing arts building/venue items. **** Daily guided editing sessions will be facilitated [https://linkeddigitalfuture.ca/cultural-venues-datathon/ in English] and [https://linkeddigitalfuture.ca/fr/datathon-des-lieux-culturels/ in French] between April 25 and April 29. **** [https://glam.opendata.ch/coffee-break/ Wikidata Coffee Breaks] From April 25 - April 29, 2022 to fill in missing information on Swiss Performing Arts Institutions and venues. **** [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZwscumsrD0jHtf8C8X6osnoMywoziJMeEjw Faut-il un nouvel élément Wikidata pour décrire une « salle de spectacle » ?], supplementary Cultural Venues Datathon activity, April 26, 19:00-19:30 UTC. **** [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZcldumvpj0rH9SZpQdaE9xS7ofNoJKSaNWl How to disentangle a Wikidata item describing both a building and an organization], supplementary Cultural Venues Datathon activity, April 27, 13:00-13:45 UTC. **** The full schedule of official and supplementary activities of the Cultural Venues Datathon is availabe in the [https://calendar.google.com/calendar/u/2?cid=Y19rOHJiMzNoZGEwbTl0c2JwZG0zOHVrbG9xOEBncm91cC5jYWxlbmRhci5nb29nbGUuY29t Google Calendar]. *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/DVHYCRRMJO4OUZW5BHXZ7RFHVZSAJD2B/ Third Pywikibot workshop on Friday, April 29th, 16:00 UTC]. ''"This workshop will introduce participants to writing basic scripts via the Pywikibot framework."'' *** From May 4 to 18 there will be the [[Wikidata:Events/International_Museum_Day_2022|International Museum Day - Wikidata competition]]. The aim is to improve data about museums in the countries and regions participating. Contributors from anywhere can take part. *** The Wikimedia Hackathon will take place online on May 20–22, 2022. If you’re interested in presenting something around Wikidata and Wikibase during the hackathon, don’t wait too long to book a slot: [[mw:Wikimedia_Hackathon_2022/Schedule#The_Wikibase_and_Wikidata_Room|Wikimedia Hackathon 2022/Schedule#The Wikidata and Wikibase Room]]. ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #39, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=39 Agriculture] ** Past: *** Wikidata/Wikibase office hour ([[d:Wikidata:Events/IRC office hour 2022-04-20|2022-04-20]]) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://diff.wikimedia.org/2022/04/20/wedigbio-a-wikidata-empowered-workflow/ WeDigBio: A Wikidata empowered workflow] (diff version) *** [https://wikiedu.org/blog/2022/04/19/wikidata-as-a-tool-for-biodiversity-informatics/ Wikidata as a tool for biodiversity informatics] ** Papers *** [https://dl.acm.org/doi/abs/10.1145/3512982?casa_token=YOTCjk8m7hgAAAAA:_YII1fxdG0Oo2NF4WV00PSmrRNsgSFcBtruOHz_PQ6sjt5vNIEmDqWgfWQtFMMQhZ5zuavjaOQA Working for the Invisible Machines or Pumping Information into an Empty Void? An Exploration of Wikidata Contributors' Motivations] (closed access) *** [https://plus.pli.edu/Details/Details?fq=id:(352066-ATL2) Beyond Open Data: The Only Good License Is No License] *** [https://www.medrxiv.org/content/10.1101/2022.04.01.22273328v1.full-text WikiProject Clinical Trials for Wikidata] ** Videos *** Synchronizing a matched Mix'n'Match set to Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=Pm8LYUWKmdI YouTube] *** Editing Wikidata Items (in French) - YouTube [[https://www.youtube.com/watch?v=YgD38xG9azA 1], [https://www.youtube.com/watch?v=a8RDYu4dcJo 2], [https://www.youtube.com/watch?v=q9AzVfxkzsE 3], [https://www.youtube.com/watch?v=fIOg6moQOig 4]] *** Recently uploaded WikidataCon 2022 YouTube videos **** [https://www.youtube.com/watch?v=k0XqwDHZ-O0 Creating subsets of Wikidata] **** [https://www.youtube.com/watch?v=HZuLuXFXaoM Wikidata birthday presents lightning talks] **** [https://www.youtube.com/watch?v=Vc0NsrCp1MQ Enriching the Joan Jonas Knowledge Base with linked open data via Wikidata] **** [https://www.youtube.com/watch?v=abyK_k7uXfE Reimagining Wikidata from the margins: listening session] * '''Tool of the week''' ** [https://docs.ropensci.org/wikitaxa/ Wikitaxa] is a software of taxonomy data written in R. ** [[d:User:So9q/fatcat-link.js|User:So9q/fatcat-link.jsscrip]] is a userscript for looking up fatcat! DOIs. It adds a link to the fatcat! database in the Tools' section on items. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** WDQS update lag SLO has been lowered from update lag <10 min 99% of the time, to update lag <10 min 95% of the time. ** [https://twitter.com/WikidataMeter/status/1516342210115125251 Wikidata now has over 9,900 Properties!] ([https://w.wiki/564U 71.16% Identifiers]) ** Job opening: [https://twitter.com/vrandezo/status/1516914803788328960 Product Manager (PM) for Wikifunctions] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10659|amount of medals]], [[:d:Property:P10661|exhibited creator]], [[:d:Property:P10663|applies to work]], [[:d:Property:P10664|featured track(s)]], [[:d:Property:P10672|raw material processed]], [[:d:Property:P10673|debut date]], [[:d:Property:P10675|OSM object]], [[:d:Property:P10676|number of references]], [[:d:Property:P10680|franchisor]], [[:d:Property:P10681|government debt-to-GDP ratio]], [[:d:Property:P10685|ionic radius]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10657|DTB artistic gymnast ID]], [[:d:Property:P10658|Basketball Bundesliga UUID]], [[:d:Property:P10660|C-SPAN person numeric ID]], [[:d:Property:P10662|IndexCat ID]], [[:d:Property:P10665|lieferando restaurant ID]], [[:d:Property:P10666|IPU chamber ID]], [[:d:Property:P10667|ACNP library ID]], [[:d:Property:P10668|HuijiWiki article ID]], [[:d:Property:P10669|TV Maze season ID]], [[:d:Property:P10670|Musik und Gender im Internet ID]], [[:d:Property:P10671|MINEDEX project ID]], [[:d:Property:P10674|FISH Archaeological Objects Thesaurus ID]], [[:d:Property:P10677|Winterthur Glossar ID]], [[:d:Property:P10678|100 Years of Alaska's Legislature bio ID]], [[:d:Property:P10679|Aldiwan poet ID]], [[:d:Property:P10682|EIA plant ID]], [[:d:Property:P10683|Uber Eats store ID]], [[:d:Property:P10684|Aldiwan poem ID]], [[:d:Property:P10686|Library of the Haskala person ID]], [[:d:Property:P10687|Google Fonts ID]], [[:d:Property:P10688|Personality Database work ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/CXSMILES|CXSMILES]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Databank Beschermheiligen anno 1959|Databank Beschermheiligen anno 1959]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Reflora ID|Reflora ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox ID| North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RBMS Controlled Vocabulary ID|RBMS Controlled Vocabulary ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Biografiskt lexikon för Finland URN.FI|Biografiskt lexikon för Finland URN.FI]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Galaxy Store app ID|Galaxy Store app ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Identifiant Les Recteurs d'Académie en France|Identifiant Les Recteurs d'Académie en France]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Identifiant Les inspecteurs généraux de l'Instruction publique (1802-1914)|Identifiant Les inspecteurs généraux de l'Instruction publique (1802-1914)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NSR quay ID|NSR quay ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NSR stopplace ID|NSR stopplace ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Heiligen.net ID|Heiligen.net ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PlantFiles taxon ID|PlantFiles taxon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Garden.org Plants Database ID|Garden.org Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Woody Plants Database ID|Woody Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gun Violence Archive incident ID|Gun Violence Archive incident ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled television series ID|WhoSampled television series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled track ID|WhoSampled track ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** [[d:Wikidata:Properties for deletion|Deleted properties]]: *** [[Wikidata:Properties for deletion/P5420|GS1 Global Product Classification brick code]] ** Query examples: *** [https://w.wiki/55p4 Most common classes for values of "depicts" (P180) on Commons] ([https://www.wikidata.org/w/index.php?title=Wikidata:Request_a_query&oldid=1623274376#Federation_question source]) *** [https://w.wiki/55oy Scottish river drainage basins] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1513885089284993035 source]) *** [https://w.wiki/562y The earliest road accident victims] ([https://twitter.com/spas_kolev/status/1517841680736653312 source]) *** [https://w.wiki/5646 Country of nationality of people linked to the Ghana's top 3 traditional universities] ([https://twitter.com/WikidataGhana/status/1517872485785653248 source]) *** [https://w.wiki/55EE Count of Wikidata property types] ([https://twitter.com/andrawaag/status/1516659933969797122 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: Worked on showing the name of language variants in the language variant selector and added the new information box to help people get a better understanding of lex. data. ** REST API: Finished the initial implementation of the endpoint for getting data for a full Item and discussed feedback, testing and roll-out plans. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 04 25|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 25. apríl 2022 kl. 14:05 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23189636 --> == Wikidata weekly summary #518 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/PangolinBot|PangolinBot]]. Task/s: Automatically replace one property value with another *** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/TolBot 14|TolBot 14]]. Archives [[d:Wikidata:Requests for deletions|Wikidata:Requests for deletions]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** [[d:Wikidata:Events#Wikidata_bug_triage_hour|Wikidata Bug Triage Hour]] on May 5th at 16:00 UTC, online. Open discussion - you can bring a Phabricator ticket that you care about or that needs to be improved. *** Conclusion du [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]] (in French), [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZ0lcu6uqTMuGtBi7O0Avn_sjoIlW1y5Ixnn May 2, 16:00-16:30 UTC]. *** [[d:Wikidata:WikiProject_Cultural_venues/Datathon|Cultural Venues Datathon]] wrap-up, [https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZMlcuCorjIoHN2-DWtO6_YNTfWtQol0Lo5W May 2, 19:00-19:30 UTC]. *** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch] about structured data on Wikimedia Commons, in French, by Vigneron, May 3 at 19:00 CEST (UTC+2) *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/4Z36WIDMBEAV7X4X3OO32BXY4RZX4DRW/ Invitation to Wikimedia Research Office Hours May 3, 2022] *** May 3rd. Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call: The call will include presentations on two projects using Wikidata to enhance discoverability of archival and museum collections. Sharon Garewal (JSTOR) will present “Adding Wikidata QIDs to JSTOR Images,” and Daniela Rovida and Jennifer Brcka (University of Notre Dame) will present “‘Archives At’: An opportunity to leverage MARC to create Linked Open Data.” [https://docs.google.com/document/d/1ji6eTubixBWrAPv7UUV0gxxW7y_lzyZTf4vvzo5Iwiw/edit?usp=sharing] *** [https://linkeddigitalfuture.ca/event/wikidata-workshop-production-items/ Wikidata Workshop: Wikidata items for dance and theatre productions], May 4, 19:30-21:00 UTC *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/5ARWH7WLDUPNLTWPJCGOGVHW64GVIVOI/ Talk to the Search Platform / Query Service Team—May 4th, 2022] *** [https://www.twitch.tv/envlh Import of a Breton dictionary into Wikidata lexicographical data], on Twitch, in French, by Envlh, May 8 at 10:00 CEST (UTC+2) ** Ongoing: Weekly Lexemes Challenge #40, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=40 International Workers' Day] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://www.bobdc.com/blog/exploringadataset/ Queries to explore a dataset. Even a schemaless one] ** Papers *** [https://whoseknowledge.org/resource/dti-structured-data-report/ Decolonizing the Internet’s Structured Data – Summary Report] by WhoseKnowledge ** Videos *** Workshop "Wikidata, Zotero and Cita": tools to understand the construction of knowledge (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=BYlqIkzu608 YouTube] *** Georeferencing cultural heritage on Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=urhUMcQm7g8 YouTube] *** Theory of Machine Learning on Open Data: The Wikidata Case by Goran S. Milovanovic - [https://www.youtube.com/watch?v=zg8cjXwg9SM YouTube] *** Introduction to SPARQL (Wikidata Query Service (in Czech) - [https://www.youtube.com/watch?v=k7LwaJwW1_A YouTube] *** Wikidata: A Knowledge Graph for the Earth Sciences - [https://www.youtube.com/watch?v=qdZBB9Zz5fE YouTube] * '''Tool of the week''' ** [[d:User:Nikki/LowercaseLabels.js|User:Nikki/LowercaseLabels.js]] - is a userscript that adds a button when editing labels to change the text to lowercase. ** [https://equalstreetnames.org/ EqualStreetNames] - is a tool that maps the inequality of name attributions. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** OpenRefine is running its [https://openrefine.limesurvey.net/155968 two-yearly user survey]! Do you use OpenRefine? Then [https://openrefine.limesurvey.net/155968 fill in the survey] to tell us how and why you use OpenRefine. Results and outcomes will inform future decisions about the tool. ** The [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update/April 2022 scaling update|April update]] for the Wikidata Query Service scaling project is now available. ** [https://twitter.com/nichtich/status/1519687758780014597 Wikidata now contains all major integrated library systems listed at Library Technology Guides]. ** [https://lexeme-forms.toolforge.org/template/bokm%C3%A5l-verb-passive/ Wikidata Lexeme Forms has a new template for Norwegian Bokmål passive verbs] ** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/17915169/PR-Manager-in-Digitale-Technologien?jobDbPVId=45768964&l=en PR Manager in Digital Technologies], software development department - Wikimedia Deutschland * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10680|franchisor]], [[:d:Property:P10681|government debt-to-GDP ratio]], [[:d:Property:P10685|ionic radius]], [[:d:Property:P10694|Thai romanization]], [[:d:Property:P10695|introduced in]], [[:d:Property:P10696|image set]], [[:d:Property:P10703|Bill Number]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10679|Aldiwan poet ID]], [[:d:Property:P10682|EIA plant ID]], [[:d:Property:P10683|Uber Eats store ID]], [[:d:Property:P10684|Aldiwan poem ID]], [[:d:Property:P10686|Library of the Haskala person ID]], [[:d:Property:P10687|Google Fonts ID]], [[:d:Property:P10688|Personality Database work ID]], [[:d:Property:P10689|OpenStreetMap object]], [[:d:Property:P10690|GEMET ID]], [[:d:Property:P10691|Enciclopedia Colchagüina ID]], [[:d:Property:P10692|DBLP event ID]], [[:d:Property:P10693|CNKI institute ID]], [[:d:Property:P10697|Woolworths product ID]], [[:d:Property:P10698|TEİS ID]], [[:d:Property:P10699|FamousFix topic ID]], [[:d:Property:P10700|Parcours de vies dans la Royale ID]], [[:d:Property:P10701|Reflora ID]], [[:d:Property:P10702|Hrono.ru article ID]], [[:d:Property:P10704|Biographical Memoirs of Fellows of the Royal Society ID]], [[:d:Property:P10705|Historic Oregon Newspapers ID]], [[:d:Property:P10706|DACS ID (2022)]], [[:d:Property:P10707|AccessScience ID]], [[:d:Property:P10708|settlement area code in Sweden]], [[:d:Property:P10709|North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox ID]], [[:d:Property:P10710|Galaxy Store app ID]], [[:d:Property:P10711|Invasive.org species ID]], [[:d:Property:P10712|EIA utility ID]], [[:d:Property:P10713|Biografiskt Lexikon för Finland (urn.fi) ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/probability distribution related properties|probability distribution related properties]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Ladungszahl|Ladungszahl]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Koordinationszahl|Koordinationszahl]], [[:d:Wikidata:Property proposal/danse|danse]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Median household income|Median household income]], [[:d:Wikidata:Property proposal/background of death|background of death]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Number of housing units|Number of housing units]], [[:d:Wikidata:Property proposal/number of reblogs|number of reblogs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IBAN banking code|IBAN banking code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/contraindication|contraindication]], [[:d:Wikidata:Property proposal/incorporated|incorporated]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/PlantFiles taxon ID|PlantFiles taxon ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Garden.org Plants Database ID|Garden.org Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Woody Plants Database ID|Woody Plants Database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gun Violence Archive incident ID|Gun Violence Archive incident ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled television series ID|WhoSampled television series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WhoSampled track ID|WhoSampled track ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of ideas|Encyclopedia of ideas]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Personality Database person identifier|Personality Database person identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TheGuardian.com profile ID|TheGuardian.com profile ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TIME.com author ID|TIME.com author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Investopedia term ID|Investopedia term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GeoSciML|GeoSciML]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GeolISS|GeolISS]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Archives of Sweden persistent identifier|National Archives of Sweden persistent identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linz DB ID|Linz DB ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/belfercenter person ID|belfercenter person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Data Commons ID|Data Commons ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sextpanther person ID|sextpanther person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tüik number|Tüik number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ERR project|ERR project]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MCCP ID|MCCP ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/56ye Languages and dialects with number of first language speakers (preferred rank)] ([https://twitter.com/exmusica/status/1519451096531582982 source]) *** [https://w.wiki/57XU Graph of influences in the age of Enlightenment] ([https://twitter.com/kvistgaard/status/1520528095589150721 source]) *** [https://w.wiki/57dj Countries which are named after a person] ([https://twitter.com/kanedr/status/1520048548745822208 source]) *** [https://w.wiki/57XN Number of musical works (compositions) in Wikidata by language, in descending order] ([https://twitter.com/exmusica/status/1520521925906382853 source]) * '''Development''' ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IIEZFOF2F7JUKGM7HSAOC4KXQYMJWWOB/ The new "mul" term language code is now available on Test Wikidata] ** Lexicographical data: We are finishing up the information box that should help new users understand quickly what lexicographical data is. We also added the help text to encourage people to check if the Lexeme already exists before creating one. ** REST API: We started working on the REST routes to get all statements of an Item and retrieve a single statement from an Item. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 02|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 2. maí 2022 kl. 13:10 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23229954 --> == Wikidata weekly summary #519 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Closed request for permissions/Bot: *** [[Wikidata:Requests for permissions/Bot/PangolinBot|PangolinBot]]. Task/s: Automatically replace one property value with another (Approved) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch] about International Museum Day 2022, in French, by Vigneron, May 10 at 19:00 CEST (UTC+2) *** LIVE Wikidata editing #79 - [https://www.youtube.com/watch?v=VYjML2j2SJE YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3239886972963124/ Facebook], May 14 at 18:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#106|Online Wikidata meetup in Swedish #106]], May 15 at 12.00 UTC *** The Wikimedia Hackathon will take place online on May 20–22, 2022. If you’re interested in presenting something around Wikidata and Wikibase during the hackathon, don’t wait too long to book a slot: [[mw:Wikimedia_Hackathon_2022/Schedule|Wikimedia Hackathon 2022/Schedule]]. ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #41, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=41 Music] *** [https://www.wikidata.org/wiki/Wikidata:Events/International_Museum_Day_2022 International Museum Day Wikidata Competition], 4 May 2022 - 18 May 2022. ** Past: *** Import of a Breton dictionary into Wikidata lexicographical data, on Twitch, in French, by Envlh: [https://www.twitch.tv/videos/1478281197 video] (French), slides: [[:File:Import du Lexique étymologique du breton moderne de Victor Henry depuis Wikisource dans les données lexicographiques de Wikidata - ContribuLing 2022.pdf|French]], [[:File:Import of the Etymological lexicon of modern Breton by Victor Henry from Wikisource into Wikidata lexicographical data - ContribuLing 2022.pdf|English]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://wikibase.consulting/automating-values-in-wikibase/ Automating Values in Wikibase (new extension)] ** Papers *** [https://wikiworkshop.org/2022/papers/WikiWorkshop2022_paper_29.pdf Building a Knowledge Graph of Events and Consequences Using Wikipedia and Wikidata] ** Videos *** Working with the Automated Values extension in Wikibase - [https://www.youtube.com/watch?v=BO58wulCFVU YouTube] *** Bringing IIIF Manifests to life in Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=c358_5IolXw YouTube] *** Fun with lexemes. By [[d:User:Mahir256|Mahir256]] - [https://www.twitch.tv/videos/1476729630 Twitch] * '''Tool of the week''' ** [https://mapcomplete.osm.be/artwork.html?z=17&lat=-39.8424&lon=-73.23&language=en#node/9702109212 MapComplete] is an OpenStreetMap viewer and editor that searches Wikidata for species - which means that it is super-easy to link the Wikidata item to a tree one sees! ** [[d:User:Nikki/flag-emoji.css|User:Nikki/flag-emoji.css]] is a userscript that adds emoji flags before items for flags supported by either [[d:Q75862490|Noto Color Emoji]] or [[d:Q76836692|BabelStone Flags]]. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/18061438?l=en Community Communications Manager - Wikibase] at Wikimedia Deutschland. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10714|WikiProject importance scale rating]], [[:d:Property:P10718|CXSMILES]], [[:d:Property:P10726|class of property value]], [[:d:Property:P10729|finisher]], [[:d:Property:P10731|support of a function]], [[:d:Property:P10732|probability mass function]], [[:d:Property:P10733|probability generating function]], [[:d:Property:P10734|Fisher information]], [[:d:Property:P10735|characteristic function]], [[:d:Property:P10736|cumulative distribution function]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10715|Investopedia term ID]], [[:d:Property:P10716|fanvue creator ID]], [[:d:Property:P10717|Encyclopedia of Ideas ID]], [[:d:Property:P10719|RBMS Controlled Vocabulary ID]], [[:d:Property:P10720|WhoSampled track ID]], [[:d:Property:P10721|Identifiant Les Recteurs d'Académie en France]], [[:d:Property:P10722|French Inspector General for Education (1802-1914) identifier]], [[:d:Property:P10723|TheGuardian.com profile ID]], [[:d:Property:P10724|Hmoegirl ID]], [[:d:Property:P10725|English Everipedia ID]], [[:d:Property:P10727|GeoSciML ID]], [[:d:Property:P10728|Présent author ID]], [[:d:Property:P10730|Data Commons ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/beteiligte Parteien|beteiligte Parteien]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ligament insertion|ligament insertion]], [[:d:Wikidata:Property proposal/proper motion components|proper motion components]], [[:d:Wikidata:Property proposal/distributed from|distributed from]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IBAN banking code|IBAN banking code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/contains statistical territorial entity|contains statistical territorial entity]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/The Israeli Directors Guild id|The Israeli Directors Guild id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Twitter moment ID|Twitter moment ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Muziekweb composition ID|Muziekweb composition ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TOBuilt ID|TOBuilt ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Afisha.ru movie ID|Afisha.ru movie ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Rusakters.ru ID|Rusakters.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Baidu Scholar paper ID|Baidu Scholar paper ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ISKO Encyclopedia of Knowledge Organization ID|ISKO Encyclopedia of Knowledge Organization ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chocolatey Community Package|Chocolatey Community Package]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Emilia-Romagna IDs|IRIS Emilia-Romagna IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kubbealti Lugati term ID|Kubbealti Lugati term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kinokolo.ua film ID|Kinokolo.ua film ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kinokolo.ua person ID|Kinokolo.ua person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Twitter list ID|Twitter list ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/58H4 List of French public administrations with an open data portal, a siren number (P1616) and a servicepublic id (P6671)] ([https://teamopendata.org/t/identifiant-unique-de-portails-de-donnees/3647/21 source]) *** [https://w.wiki/58zt Largest cities with a female mayor] ([https://twitter.com/kvistgaard/status/1523523388064604164 source]) *** [https://w.wiki/597c Reach of Twitter accounts on Wikidata] ([https://twitter.com/GereonKalkuhl/status/1523236263662612481 source]) *** [https://w.wiki/589z Which works published in the 1970s have been most cited from works on archaeology?] ([https://twitter.com/RichardNevell/status/1521862536932597761 source]) ** Newest [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:WikiProjects|WikiProjects]]: *** [[Wikidata:WikiProject Slovakia]] * '''Development''' ** REST API: We are continuing to implement the REST routes to get all statements of an Item and retrieve a single statement from an Item ([[phab:T305988]], [[phab:T307087]], [[phab:T307088]]) ** Lexicographical data: We are finishing the version of the page for browsers without JavaScript support ([[phab:T298160]]). We started working on the feature to pre-fill the input fields by URL parameter ([[phab:T298154]]). And we started working on better suggestions for lexical categories so commonly-used ones can more easily be added to avoid mistakes ([[phab:T298150]]). ** We fixed an issue with recently added new language codes not being usable for Lexemes and not being sorted correctly on Special:NewItem ([[phab:T277836]]). [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 09|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 9. maí 2022 kl. 16:12 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23260297 --> == Wikidata weekly summary #520 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The Wikimedia Hackathon will take place online on May 20–22, 2022. Are you interested in presenting something around Wikidata and Wikibase during the hackathon? Book a slot in the Wikidata+Wikibase room: [[mw:Wikimedia Hackathon 2022/Schedule|Wikimedia Hackathon 2022/Schedule]]. *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call May 17, 2022: Anson Parker and Lucy Carr-Jones (University of Virigina Claude Moore Health Sciences Library) will be talking about their Open Data Dashboard for analyzing University of Virginia Health publications using EuropePMC publication data as well as work to group publications based on institutional departments in Wikidata and how much of their content is "open." [https://docs.google.com/document/d/1c_6b0IEsCXqh6nMgct4VHsJQFyT_wrb3L1N5cea3J2s/edit?usp=sharing Agenda] *** LIVE Wikidata editing #80 - [https://www.youtube.com/watch?v=3LO_JwNUZNw YouTube], [https://www.facebook.com/groups/WikidataCommunity/permalink/3244367102515111/ Facebook], May 21 at 18:00 UTC *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#108|Online Wikidata meetup in Swedish #108]], May 22 at 12.00 UTC *** 1 July: Abstract submission deadline for the Biodiversity Data Standards Conference [[:d:Q111972123|TDWG 2022]], including for a [https://www.tdwg.org/conferences/2022/session-list/#int19%20the%20role%20of%20the%20wikimedia%20ecosystem%20in%20linking%20biodiversity%20data session on "The role of the Wikimedia ecosystem in linking biodiversity data"] ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #42, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=42 Constitution Day, Norway] *** [https://www.wikidata.org/wiki/Wikidata:Events/International_Museum_Day_2022 International Museum Day Wikidata Competition], 4 May 2022 - 18 May 2022. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://datengraben.com/posts/2022-05-05-wikidata-datawrapper-regionalzeitungen/ Regional newspaper map with datawrapper and Wikidata] ** Papers *** [[d:Q111987319|CAS Common Chemistry in 2021: Expanding Access to Trusted Chemical Information for the Scientific Community (Q111987319)]] *** [https://arxiv.org/pdf/2205.01833.pdf OpenAlex: A fully-open index of scholarly works, authors, venues, institutions, and concepts] ([https://openalex.org/ tool]) ** Videos *** How to create Wikidata item (in Assamese) - [https://www.youtube.com/watch?v=-8nh03wu4Cg YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://guessr.blinry.org/?Q117 Wikidata Guesser] allows you to guess the locations of random Wikidata items! * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/18061438?l=en Community Communications Manager - Wikibase] at Wikimedia Deutschland. ** The [https://outreachdashboard.wmflabs.org/training/wikidata/wikidata-community Wikidata community onboarding] documentation by [https://wikiedu.org/ Wiki Education]. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10737|quantile function]], [[:d:Property:P10738|mean of a probability distribution]], [[:d:Property:P10739|median of a probability distribution]], [[:d:Property:P10740|mode of a probability distribution]], [[:d:Property:P10741|dance]], [[:d:Property:P10743|variance of a probability distribution]], [[:d:Property:P10744|skewness]], [[:d:Property:P10745|excess kurtosis]], [[:d:Property:P10746|information entropy]], [[:d:Property:P10747|moment-generating function]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10742|OBD Memorial ID]], [[:d:Property:P10748|GeolISSTerm ID]], [[:d:Property:P10749|TIME.com author ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Similar web ranking|Similar web ranking]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Italian Chamber of Deputies Government ID|Italian Chamber of Deputies Government ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bookbinding and the Conservation of Books term ID|Bookbinding and the Conservation of Books term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TamTam chat ID|TamTam chat ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PM20 ware ID|PM20 ware ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ANR project ID|ANR project ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/HeHaCham HaYomi id|HeHaCham HaYomi id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Delaware Department of State file number|Delaware Department of State file number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JBIS horse ID|JBIS horse ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Camp Wild|Camp Wild]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/59dS List of oldest cryptocurrencies] *** [https://w.wiki/59tq Scottish rivers that merge to make a river with a new name] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1524799946280652800 source]) *** [https://w.wiki/5ASw List of candidates in the French legislative elections] ([[:d:User:PAC2/Législatives|source]]) *** [https://w.wiki/5ATF List of people with Elisabeth, Élisabeth or Elizabeth as first name] ([[:d:User:PAC2/Elisabeth|source]]) *** [https://w.wiki/5AFE Wikimedians with a Twitch channel] ([https://twitter.com/envlh/status/1525382998006308873 source]) * '''Development''' ** REST API: We continued implementing the REST routes to get all statements of an Item and retrieve a single statement from an Item ([[phab:T305988]], [[phab:T307087]], [[phab:T307088]]) ** [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 16|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 16. maí 2022 kl. 14:39 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23284373 --> == Wikidata weekly summary #521 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New request for comments: [[d:Wikidata:Requests for comment/Use of dates in the descriptions of items regarding humans|Use of dates in the descriptions of items regarding humans]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** 6 and 8 June: [[:d:Wikidata:WikiProject Scholia/June 2022 hackathon|Scholia hackathon]] with focus on software-related visualizations and curation workflows *** 29 July 2022: The submission deadline for [https://docs.google.com/document/d/1emcO2v29TmwCFQ_6h9MAwPiKDmq--GZR-ilfwJMEMKo/edit?usp=sharing the Wikidata Workshop 2022] that will be co-located with the 21st International Conference on Semantic Web (ISWC 2022). ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #43, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=43 Towel Day] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Videos *** Interrogating linked open data and Wikidata with SPARQL Lorenzo Losa - [https://www.youtube.com/watch?v=ESUoOpeUhRc YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://lod4culture.gsic.uva.es LOD4Culture] is a web application for exploring world-wide cultural heritage. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [https://www.wikimedia.de/unlock/application/ UNLOCK], a Wikimedia Deutschland program, is looking for your project ideas. These could be the development of tools building on top of Wikidata's data, of applications for social and public good or related to civic tech. Apply until May 29th, 2022! ** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/18061438?l=en Community Communications Manager - Wikibase] at Wikimedia Deutschland. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10768|Similarweb ranking]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10766|Chocolatey Community package ID]], [[:d:Property:P10767|Twitter moment ID]], [[:d:Property:P10769|Kino-kolo film ID]], [[:d:Property:P10770|netkeiba horse ID]], [[:d:Property:P10771|Bookbinding and the Conservation of Books term ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/has vector|has vector]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ECLI court code|ECLI court code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mirror image|Mirror image]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Norges Nasjonalmuseum Creator ID|Norges Nasjonalmuseum Creator ID]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Radio France person ID|Radio France person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ORKG ID|ORKG ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Authority control/Annales Historico-Naturales Musei Nationalis Hungarici id|Authority control/Annales Historico-Naturales Musei Nationalis Hungarici id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Encyclopedia of Medieval Philosophy ID|Encyclopedia of Medieval Philosophy ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kino.mail.ru film ID|Kino.mail.ru film ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kino.mail.ru series ID|Kino.mail.ru series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kino.mail.ru person ID|Kino.mail.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TVG Programme Identifier|TVG Programme Identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CPRF person ID|CPRF person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/New Mexico Digital Collections identifier|New Mexico Digital Collections identifier]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Ukrainian Live Classic composer ID|Ukrainian Live Classic composer ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Odnoklassniki artist ID|Odnoklassniki artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Lithuania Minor encyclopedia ID|Lithuania Minor encyclopedia ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5BLV Relationships of Roman deities] ([https://twitter.com/kvistgaard/status/1527046255326683136 source]) *** [https://w.wiki/5Asb Ingrediants of dishes on Wikidata] ([https://twitter.com/larswillighagen/status/1526290242092814340 source]) *** [https://w.wiki/5BmR Food names after a place in the UK] ([https://twitter.com/heald_j/status/1527781394650476544 source]) *** [https://w.wiki/5AsG French heads of government classified by tenure] ([https://twitter.com/daieuxdailleurs/status/1526283304479215621 source]) *** [https://w.wiki/5BhM Places in Antarctica over 3000km away from the South Pole] *** [https://w.wiki/5C6b Topics that members of the Swedish Parliament motioned about 2020/21] ([https://twitter.com/Jan_Ainali/status/1528426250737528835 source]) *** [https://w.wiki/5BvV Albums with more than one language statement where none has preferred rank] ([https://twitter.com/exmusica/status/1528121917802151936 source]) * '''Development''' ** Wikibase REST API: Initial implementation of a route providing all statements of an item ([[phab:T305988]]), an a route to retrieve a single statement ([[phab:T307087]]) completed. ** First batch of [http://WBstack.com WBstack.com] accounts successfully migrated to [http://Wikibase.cloud Wikibase.cloud]. You can keep track of our progress on this phabricator ticket [[phab:T303852]]. ** Lexicographical data: We updated the input placeholders on the new version of the NewLexeme special page ([[phabricator:T302877|T302877]], [[phabricator:T307443|T307443]]). We finished the feature to prefill the inputs from URL parameters if present ([[phabricator:T298154|T298154]]) and to suggest common lexical category items ([[phabricator:T298150|T298150]]). We are working on some accessibility improvements ([[phabricator:T303806|T303806]], [[phabricator:T290733|T290733]], [[phabricator:T305359|T305359]]) and improving validation / error messages ([[phabricator:T305854|T305854]]). [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 23|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 23. maí 2022 kl. 14:55 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23284373 --> == Wikidata weekly summary #522 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call May 31, 2022: Felicia Smith, Nicole Coleman, and Akosua Kissi on the Know Systemic Racism Project [https://docs.google.com/document/d/1pjuabqUARaxr2kaRodikVx0zBznyZ0kicvcajDPpy98/edit?usp=sharing Agenda] *** [[d:Wikidata:Events/Swedish_online_editathon#Träff_#110|Online Wikidata meetup in Swedish #110]], June 5 at 12.00 UTC * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://pointstodots.wordpress.com/2022/05/25/the-evolution-of-a-wikidata-sparql-query-for-taxon-names/ The evolution of a Wikidata SPARQL query for taxon names], by Tiago Lubiana ** Papers *** [[d:Q112143478|The LOTUS initiative for open knowledge management in natural products research (Q112143478)]] *** [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2022-05-29/In focus|Measuring gender diversity in Wikipedia articles]] in [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost|The Signpost]]. The article using Wikidata's SPARQL queries to measure gender diversity in Wikipedia articles. *** [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2022-02-27/By the numbers|Does birthplace affect the frequency of Wikipedia biography articles?]] in [[:en:Wikipedia:Wikipedia Signpost|The Signpost]] (February 2022) ** Videos *** [https://www.twitch.tv/videos/1310601000 Replay of the livestream "Even more fun with Lexemes" by Mahir256] * '''Tool of the week''' ** [[d:Template:Item documentation|Template Item documentation]] is now automatically displayed in the header of each item's talk page via [[d:MediaWiki:Talkpageheader|MediaWiki:Talkpageheader]]. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Want to know more about Abstract Wikipedia & Wikifunctions? You can now [[:m:Global message delivery/Targets/Wikifunctions & Abstract Wikipedia|subscribe to the weekly newsletter]] and get a friendly reminder every time a new issue is published! ** [https://inforapid.org/webapp/webapp.php?shareddb=PulDm8q7r4LSkXKeE0zXR47udr6DrhGY4lHDP22rKccZoupt6mBESe9ZU9qWg6GTtilsS1CS8ri6IT2dTLGYlnSROrukLvuK Radioactivity map]: Mind map about radioactive radiation built by importing from Wikidata with InfoRapid KnowledgeBase Builder * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10777|candidate position]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10772|Lithuanian company code]], [[:d:Property:P10773|Afisha.ru movie ID]], [[:d:Property:P10774|art is next artist ID]], [[:d:Property:P10775|Gun Violence Archive ID]], [[:d:Property:P10776|HeHaCham HaYomi ID]], [[:d:Property:P10778|CPNI ID]], [[:d:Property:P10779|Collection Hermann Göring DB ID]], [[:d:Property:P10780|Radio France person ID]], [[:d:Property:P10781|ANR project ID]], [[:d:Property:P10782|Encyclopedia of Medieval Philosophy ID]], [[:d:Property:P10783|Umanity horse ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/number of versions|number of versions]], [[:d:Wikidata:Property proposal/voting age (reproposed)|voting age (reproposed)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/code dans la Classification centrale des produits|code dans la Classification centrale des produits]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identificador WikiBurgos|identificador WikiBurgos]], [[:d:Wikidata:Property proposal/orchestrator|orchestrator]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/HaBama person id|HaBama person id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Odnoklassniki album ID|Odnoklassniki album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WorldCat Entities ID|WorldCat Entities ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BRUZZ topic ID|BRUZZ topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BRUZZ place ID|BRUZZ place ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CBC Gem ID|CBC Gem ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MAYA site company id|MAYA site company id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Anime Characters Database tag ID|Anime Characters Database tag ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Plex GUID|Plex GUID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Esports Earnings game ID|Esports Earnings game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Esports Earnings player ID|Esports Earnings player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Liquipedia ID|Liquipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scottish Highland Bridges ID|Scottish Highland Bridges ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Museum of Gothenburg object ID|Museum of Gothenburg object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Ozon person identifier|Ozon person identifier]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5DLD List of candidates for the next French legislative elections] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1530563510840741888?t=l0De456aqy2DLnYnd6c7QA&s=19 source]) *** [https://w.wiki/5DYV Occupation of people named Elizabeth, Élisabeth or Elisabeth in Wikidata] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1531140106366623745?t=EnqYfU_9NfSq4zkve5_5tg&s=19 source]) *** [https://query.wikidata.org/#%23defaultView%3ABarChart%0A%23Percentage%20of%20films%20passing%20the%20Bechdel%20test%20by%20genre.%20Including%20films%20that%20pass%20dubiously%2C%20rarely%20or%20contentiously%0A%23Some%20items%20have%20more%20than%20one%20test%20result%20%28e.g.%20in%20contentious%20cases%29%0A%23To%20pass%20the%20Bechdel%20test%20a%20film%20must%20fulfill%20all%20of%20three%20criteria%3A%201%29%20feature%20two%20women%202%29%20who%20talk%20to%20each%20other%203%29%20about%20something%20else%20than%20a%20man%0ASELECT%20%3FgenreLabel%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%2F%20%3Fitem_count%20AS%20%3Fshare%29%20%28xsd%3Astring%28%3Fitem_count%29%20AS%20%3Fnumber_of_films_with_test_data%29%20%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%3Fitem%20%3Fbechdel_result%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20VALUES%20%3Fgenre%20%7Bwd%3AQ1762165%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21802675%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ40831%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ5937792%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21010853%20%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ132311%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ1196408%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ16575965%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ842256%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ6585139%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ19765983%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ24925%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ182015%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ111956902%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21590660%7D%0A%20%20%20%20%0A%20%20%20%20%3Fst%20ps%3AP5021%20wd%3AQ4165246%3B%20pq%3AP9259%20%3Fbechdel_result.%0A%20%20%20%20%3Fitem%20p%3AP5021%20%3Fst%3B%20wdt%3AP136%2Fwdt%3AP279%2a%20%3Fgenre%3B%20wdt%3AP31%2Fwdt%3AP279%2a%20wd%3AQ11424%0A%20%20%20%20%20%7D%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%0A%7D%20AS%20%25bechdel_by_genre%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%20AS%20%3Fitem_count%29%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20INCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0A%20%20%20%20%20%7D%0A%20%20%20%20GROUP%20BY%20%3Fgenre%0A%7D%20AS%20%25item_count_by_genre%0AWHERE%20%7B%0AINCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0AINCLUDE%20%25item_count_by_genre%0AFILTER%28%3Fbechdel_result%20IN%20%28wd%3AQ105773168%29%29%0ASERVICE%20wikibase%3Alabel%20%7B%20bd%3AserviceParam%20wikibase%3Alanguage%20%22%5BAUTO_LANGUAGE%5D%2Cen%22.%20%7D%0A%7D%0AGROUP%20BY%20%3FgenreLabel%20%3Fitem_count%0A Percentage of films passing the Bechdel test by genre] / [https://query.wikidata.org/#%23defaultView%3ABarChart%0A%23Percentage%20of%20films%20passing%20the%20%22reverse%20Bechdel%20Test%22%20by%20genre.%20Including%20films%20that%20pass%20dubiously%2C%20rarely%20or%20contentiously%0A%23Some%20items%20have%20more%20than%20one%20test%20result%20%28e.g.%20in%20contentious%20cases%29%0A%23To%20pass%20the%20reverse%20Bechdel%20test%20a%20film%20must%20fulfill%20all%20of%20three%20criteria%3A%201%29%20feature%20two%20men%202%29%20who%20talk%20to%20each%20other%203%29%20about%20something%20else%20than%20a%20woman%0ASELECT%20%3FgenreLabel%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%2F%20%3Fitem_count%20AS%20%3Fshare%29%20%28xsd%3Astring%28%3Fitem_count%29%20AS%20%3Fnumber_of_films_with_test_data%29%20%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%3Fitem%20%3Fr_bechdel_result%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20VALUES%20%3Fgenre%20%7Bwd%3AQ1762165%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21802675%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ40831%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ5937792%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21010853%20%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ132311%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ1196408%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ16575965%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ842256%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ6585139%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ19765983%20%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ24925%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ182015%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ111956902%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20wd%3AQ21590660%7D%0A%20%20%20%20%0A%20%20%20%20%3Fst%20ps%3AP5021%20wd%3AQ105776216%3B%20pq%3AP9259%20%3Fr_bechdel_result.%0A%20%20%20%20%3Fitem%20p%3AP5021%20%3Fst%3B%20wdt%3AP136%2Fwdt%3AP279%2a%20%3Fgenre%3B%20wdt%3AP31%2Fwdt%3AP279%2a%20wd%3AQ11424.%0A%20%20%20%20%20%7D%0A%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%20%0A%7D%20AS%20%25bechdel_by_genre%0AWITH%20%7B%0ASELECT%20%3Fgenre%20%28COUNT%28DISTINCT%20%3Fitem%29%20AS%20%3Fitem_count%29%20WHERE%7B%0A%20%20%20%20INCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0A%20%20%20%20%20%7D%0A%20%20%20%20GROUP%20BY%20%3Fgenre%0A%7D%20AS%20%25item_count_by_genre%0AWHERE%20%7B%0AINCLUDE%20%25bechdel_by_genre%0AINCLUDE%20%25item_count_by_genre%0A%20%20%20%20%20%20%20%20FILTER%28%3Fr_bechdel_result%20IN%20%28wd%3AQ105773168%29%29%0ASERVICE%20wikibase%3Alabel%20%7B%20bd%3AserviceParam%20wikibase%3Alanguage%20%22%5BAUTO_LANGUAGE%5D%2Cen%22.%20%7D%0A%7D%0AGROUP%20BY%20%3FgenreLabel%20%3Fitem_count%0A percentage of films passing the reverse Bechdel test by genre] *** [https://w.wiki/5Ddo Timeline of the start of pride parades from 1970] ([https://twitter.com/jsamwrites/status/1530480013648199683 source]) *** [https://w.wiki/5CyT Top 100 genes with most genetic associations on Wikidata] ([https://twitter.com/lubianat/status/1529825153214914564 source]) *** [https://w.wiki/5Ddr Biennales that aren’t biennial] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1528878945923473409 source]) * '''Development''' ** Wikibase REST API: Expanding statement reading routes (a single statement specified by ID ([[phab:T307087]]), all statements of an item ([[phab:T305988]]), a single statement for a specific item ([[phab:T307088]])) ** Fetch revision metadata and entity data separately in all use cases ([[phab:T307915]], [https://doc.wikimedia.org/Wikibase/master/php/rest_adr_0003.html decision]) ** Update installation instructions in WikibaseLexeme.git readme file ([[phab:T306008]]) [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** [[d:Wikidata:Contribute/Suggested and open tasks|Suggested and open tasks]]! ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 05 30|Read the full report]]''' &middot; [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] &middot; [[:d:User:Lea Lacroix (WMDE)|Lea Lacroix (WMDE)]] 30. maí 2022 kl. 15:22 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Lea Lacroix (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23340168 --> == Wikidata weekly summary #523 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** June 6th and 8th: [[:d:Wikidata:WikiProject Scholia/June 2022 hackathon|Scholia hackathon]] with focus on software-related visualizations and curation workflows ** June 9th (Thursday) at 17:00 (UTC): [https://www.youtube.com/watch?v=kv8bDtO4cq8 Wikidata Lab XXXIV: OpenRefine e Structured Data on Commons] ** July 8-10: [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Data Quality Days]], online event focusing on data quality processes on Wikidata. You can [[d:Wikidata talk:Events/Data Quality Days 2022|submit sessions or discussion topics]] until June 19th. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://jdr.hypotheses.org/1661 Travailler avec les épigraphes littéraires dans Wikidata] *** [https://drive.google.com/file/d/1yoKhbNM_9yYqni0JAh-3NEKsDjLm5xMn/view Were more plant genera really named for nymphs than women who actually lived?] ** Papers *** [https://arxiv.org/pdf/2205.08184.pdf "SKILL: Structured Knowledge Infusion for Large Language Models"]: Infusing structured knowledge from Wikidata into language models improves performance (Moiseev et al, 2022) ** Videos *** [https://www.youtube.com/watch?v=UsyPI3ZVwRs Live Wikidata editing #82] by [[d:User:Ainali|Ainali]] and [[d:User:Abbe98|Abbe98]] * '''Tool of the week''' ** [https://observablehq.com/@pac02/articles-wikilinks-inspector?collection=@pac02/wikipedia-tools Article's wikilinks inspector] takes all entities linked in a Wikipedia article and compute insights about those entities using Wikidata. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** The [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update/May 2022 scaling update|May 2022 summary]] for the Wikidata Query Service backend update is out! ** There will be a new online community meeting for the [[Wikidata:SPARQL query service/WDQS backend update|Wikidata Query Service backend update]] on Monday June 20, 2022 at [https://zonestamp.toolforge.org/1655751623 19:00 UTC] ([https://meet.jit.si/WDQS-alternative-backends-jun2022 link to the meeting]). ** Several students are working on Wikidata-related tasks as part of the Outreachy program and the Google Summer of Code. Welcome to [[d:user:Feliciss|Feliciss]] and [[d:userPangolinMexico|PangolinMexico]], working on [[phab:T300207|Automatically identifying first and last author names for Wikicite and Wikidata]], and [[d:User:LennardHofmann|LennardHofmann]], [[phab:T305869|working on rewriting the Wikidata Infobox on Commons in Lua]]. Feel free to greet them and follow their work on Phabricator! ** [https://mix-n-match.toolforge.org/#/entries A new Mix'n'match page to query entries] across catalogs, by various properties (born/died, gender, location, external IDs, etc.) * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10786|date of incorporation]], [[:d:Property:P10788|in operation on service]], [[:d:Property:P10795|coordination number]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10784|ISKO Encyclopedia of Knowledge Organization ID]], [[:d:Property:P10785|JBIS horse ID]], [[:d:Property:P10787|FactGrid property ID]], [[:d:Property:P10789|Lithuania Minor Encyclopedia ID]], [[:d:Property:P10791|PlantFiles taxon ID]], [[:d:Property:P10792|Garden.org Plants Database ID]], [[:d:Property:P10793|Woody Plants Database ID]], [[:d:Property:P10794|Macaulay Library taxon ID]], [[:d:Property:P10796|Italian Chamber of Deputies government ID]], [[:d:Property:P10797|Italian Chamber of Deputies parliamentary group ID]], [[:d:Property:P10798|Midi libre journalist ID]], [[:d:Property:P10799|Heiligen.net ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/COR lemma-id, niveau 1|COR lemma-id, niveau 1]], [[:d:Wikidata:Property proposal/embargoed until|embargoed until]], [[:d:Wikidata:Property proposal/electric charge capacity|electric charge capacity]], [[:d:Wikidata:Property proposal/COR form ID, level 1|COR form ID, level 1]], [[:d:Wikidata:Property proposal/феноритмотип|феноритмотип]], [[:d:Wikidata:Property proposal/type of artefact(s)|type of artefact(s)]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Russia.travel object ID|Russia.travel object ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AdoroCinema series ID|AdoroCinema series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/FirstCycling (riderID)|FirstCycling (riderID)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/snookerscores.net player ID|snookerscores.net player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/OVO-code|OVO-code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CEU author ID|CEU author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Chaoxing Journal ID|Chaoxing Journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Person ID|Springer Nature Person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Article ID|Springer Nature Article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Springer Nature Journal ID|Springer Nature Journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUI Icon|MUI Icon]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UK Beetles ID|UK Beetles ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** [[d:Wikidata:Properties for deletion|Deleted properties]]: ** Query examples: *** [https://w.wiki/5E6u Which are the most popular natural products based on the number of statements on their corresponding QID?] (from the Telegram Wikidata group) *** [https://w.wiki/5DYV Occupation of people named Elizabeth, Elisabeth or Élisabeth] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1531140106366623745 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: We finished work on input validation and displaying errors for faulty input ([[phab:T305854]]) and are continuing work on accessibility improvements such as screen reader support and keyboard navigation ([[phab:T290733]], [[phab:T30535]]). ** REST API: We finished implementation of conditional statement requests ([[phab:T307031]], [[phab:T307032]]) and published the [https://doc.wikimedia.org/Wikibase/master/js/rest-api/ OpenAPI specification document] (still subject to change as the API develops). We started working on the write part of the API with adding statements to an Item ([[phab:T306667]]). [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** [[d:Wikidata:Contribute/Suggested and open tasks|Suggested and open tasks]]! ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 06|Read the full report]]''' &middot; [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] &middot; [[:d:User:Lea Lacroix (WMDE)|Lea Lacroix (WMDE)]] 7. júní 2022 kl. 08:25 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Lea Lacroix (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23366971 --> == Wikidata weekly summary #524 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 6|William Avery Bot 6]]. Task/s: Increment Shakeosphere person ID by 24638, as discussed at [[d:Wikidata:Bot_requests#Shakeosphere_person_ID|WD:RBOT § Shakeosphere person ID]] *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Crystal-bot|Crystal-bot]]. Task/s: Add [[:d:Property:P9675|MediaWiki page ID (P9675)]] and language of work or name (P407) qualifiers to items using Moegirlpedia ID (P5737) identifier. *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 5|William Avery Bot 5]]. References to facts stated in [[d:Q104074149|The Database of Victims of the Nazi Persecution (Q104074149)]] that use [[:d:Property:P854|reference URL (P854)]] will be changed to to use [[:d:Property:P9109|Holocaust.cz person ID (P9109)]], as requested at [[d:Wikidata:Bot requests#reference URL (P854) %E2%86%92 Holocaust.cz person ID (P9109) (2021-02-05)]] *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/OJSOptimetaCitationsBot|OJSOptimetaCitationsBot]]. Add citation and author data for publications in journals hosted in [https://pkp.sfu.ca/ojs/ Open Journal Systems]. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call June 14, 2022: Will Kent (Wikidata Program Manager at Wiki Education) and Rosie Stephenson-Goodknight (Wikimedia Foundation Trustee; Visiting Scholar at Northeastern University; co-founder of Wiki Women in Red) will present on Leveraging Wikidata for Wikipedia – running a multi-language wiki project and the role of Wikidata in improving Wikipedia's content gender gap. [https://docs.google.com/document/d/1lM5fWZcQpvn4rA_olx4aNIp6DQjX2DV-LLgSY1Qm98A/edit# Agenda] *** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch], in French, by Vigneron, June 14 at 19:00 CEST (UTC+2) ** Ongoing *** Weekly Lexemes Challenge #46, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=46 Cartography] ** Past *** [https://www.eventbrite.co.uk/e/mind-your-manors-medieval-hack-weekend-tickets-293300027277 'Mind Your Manors'] Medieval Hack Weekend (UK National Archives / York Centre for Medieval Studies), June 11-12. [https://twitter.com/heald_j/status/1536121787263725568 Included some useful Wikidata linkage]. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://tech-news.wikimedia.de/en/2022/06/03/wikibase-cloud-a-new-project-at-wikimedia-deutschland/ Wikibase.cloud: a new project at Wikimedia Deutschland] *** [https://commonists.wordpress.com/2022/06/07/50000-video-games-on-wikidata/ 50,000 video games on Wikidata] by [[User:Jean-Frédéric|Jean-Frédéric]] *** [https://www.ctrl.blog/entry/latest-browser-versions-api.html The Current Version of Popular Browsers API (powered by Wikidata)] *** [https://aldizkaria.elhuyar.eus/mundu-digitala/wikidata-ezagutzarako-datu-base-libre-kolaboratibo/ Wikidata, a free collaborative knowledge database] (in Basque) ** Papers *** [https://www.nature.com/articles/s41597-022-01369-4 A cross-verified database of notable people, 3500BC-2018AD] *** [https://2022.eswc-conferences.org/wp-content/uploads/2022/05/pd_Guo_et_al_paper_206.pdf WikidataComplete – An easy-to-use method for rapid validation of text-extracted new facts applied to the Wikidata knowledge graph] ** Videos *** Dagbani Wikipedia Saha Episode 5: Introduction to Wikidata (in Dagbanli) - [https://www.youtube.com/watch?v=CWs69F8QWVA YouTube] *** LIVE Wikidata editing #83 - [https://www.youtube.com/watch?v=z1MD8scGSS8 YouTube] *** Wikiba.se ... an Free and Open Source Software, originally developed to run on Wikipedia - [https://www.youtube.com/watch?v=wplqB_DIoL0 YouTube] *** Wikidata Lab XXXIV: OpenRefine and Structured Data on Commons - [https://www.youtube.com/watch?v=kv8bDtO4cq8 YouTube] *** Generating Gene Sets for Transcriptomics Analysis Using Wikidata - Part 2 (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=4EOCMj7-PxI YouTube] *** A walk through Wikidata (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=YmGpfuShLrI YouTube] *** Demographic profiling in Wikipedia Wikidata WikiCite & Scholia - [https://www.youtube.com/watch?v=IF9tb-RWmaM YouTube] *** DSI Webinar - Basic training on Wikidata as a complementary tool to enrich metadata - [https://www.youtube.com/watch?v=aLLGci9II30 YouTube] *** How does Wikidata store data? How to contribute Data to Wikidata? - [https://www.youtube.com/watch?v=TBbZoYMi3pM YouTube] *** Generate MindMap from Wikidata using SPARQL query - YouTube ([https://www.youtube.com/watch?v=yKA4pVZMOEo En], [[https://www.youtube.com/watch?v=Mc8C77lgrtw De]) *** FAIR and Open multilingual clinical trials in Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=sGhH3ysuzeQ YouTube] *** The Italian libraries magazines on Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=3v5jgwXlqOM YouTube] *** Wikidata Testimonials **** [https://www.youtube.com/watch?v=Pp1kRiRlBgg Giovanna Fontenelle (Wikimedia Foundation)] **** [https://www.youtube.com/watch?v=3PqG9Ul4Zr0&t=3s Frédéric Julien (Director of Research and Development CAPACOA))] (in French) **** [https://www.youtube.com/watch?v=Pp1kRiRlBgg Nathalie Thibault (Musée national des beaux-arts du Québec (MNBAQ))] (in French) **** [https://www.youtube.com/watch?v=E6mOeAAUBA8 Michael Gasser (ETH Bibliothek Zürich)] (in German) * '''Tool of the week''' ** [[d:Wikidata:Tools/Enhance_user_interface#ExtraInterwiki|ExtraInterwiki]]. Some language links will never show up in your favorite Wikipedia, those who don’t have a corresponding article in this Wikipedia. This new tool aims to give them more visibility by searching topics closed to the one on an article with no article on your wiki. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibase-cloud@lists.wikimedia.org/thread/GMCJQLEBKEURMODIJ7AWD2FJJRLJ3WEO/ New Wikibase.cloud project status update page has been created!] ** [https://qichwa.wikibase.cloud Qichwabase] is a Wikibase instance curating Quechua lexicographical data, for later integration into Wikidata ** [https://observablehq.com/@pac02/wikidata-search-api Using Wikidata search API in Observable] by [[:d:User:PAC2|PAC2]] ** [https://observablehq.com/collection/@pac02/wikidata Explore Wikidata using Observable], a collection of notebooks in Observable to explore Wikidata, by [[:d:User:PAC2|PAC2]]. ** [https://observablehq.com/@johnsamuelwrites/programming-languages-on-wikidata Programming languages on Wikidata] in Observable by [[User:Jsamwrites|Jsamwrites]], based on examples by [[User:PAC2|PAC2]] (see above) ** [https://twitter.com/MagnusManske/status/1534102853572341760 New Mix'n'match function: Unmatched biographical entries grouped by exact birth and death date. Currently ~33k "groups" available] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10806|orchestrator]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10800|Championat ID]], [[:d:Property:P10801|Ukrainian Live Classic composer ID]], [[:d:Property:P10802|Esports Earnings game ID]], [[:d:Property:P10803|Esports Earnings player ID]], [[:d:Property:P10804|Twitter list ID]], [[:d:Property:P10805|Museum of Gothenburg object ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/inker|inker]], [[:d:Wikidata:Property proposal/penciller|penciller]], [[:d:Wikidata:Property proposal/KFCB classification (Kenya)|KFCB classification (Kenya)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Miljørapporter File ID|Miljørapporter File ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/plural forms|plural forms]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/ifwizz ID|ifwizz ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS Abruzzo IDs|IRIS Abruzzo IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Great Plant Picks ID|Great Plant Picks ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Survey of Scottish Witchcraft - Case ID|Survey of Scottish Witchcraft - Case ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/The Encyclopedia of Fantasy ID|The Encyclopedia of Fantasy ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kultboy|Kultboy]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Atom Package Manager name|Atom Package Manager name]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ZineWiki ID|ZineWiki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Broadway World person ID|Broadway World person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Yamaha Artists ID|Yamaha Artists ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5FrF Thomas Telford's different alleged associations with buildings, according to wikidata statements] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1534643745437765636 source]) *** [[d:User:Jheald/Scotland/bridges/average Commons coordinates|Averages of coordinates of depicted place (P9149) positions for Commons categories]] (useful as help in matching them to wikidata items) ([https://twitter.com/heald_j/status/1533939286999019521 source]) *** [https://w.wiki/5GMW items with senses in the most languages on Wikidata], with a sample language and lexeme in that language. *** [https://w.wiki/5F$m Graph of the characters present in Mario franchise games] ([https://twitter.com/JeanFred/status/1535256175943589889 source]) *** [https://w.wiki/5Fjy A & B roads carried on Scottish bridges] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1534704886306197507 source]) *** [https://w.wiki/5Fio Timeline of Rafael Nadal awards and nominations] ([https://twitter.com/jmcollado/status/1534654806056488960 source]) *** [https://w.wiki/5FhN Articles studying chemicals from the oceans] ([https://twitter.com/TheLOTUSInitia1/status/1534579229685436416 source]) *** [https://w.wiki/5GrL Municipalities of France, by their population and their altitude] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1536330112009895937 source]) *** [https://w.wiki/5GpK In cousin marriages (born 1800 and later)] ([https://twitter.com/perstar/status/1536299902480826368 source]) *** [https://w.wiki/5GvW Actors who played the same real politician the most times] ([https://twitter.com/WikidataFacts/status/1536042914287075328 source]) *** [https://w.wiki/5GDV Most famous heritage locations (measured by sitelinks)] ([https://twitter.com/lubianat/status/1535360235258380288 source]) * '''Development''' ** Fixed a bug where Item IDs where shown instead of the label after selecting an Item in an Item selector ([[phab:T306214]]) ** Lexicographical data: finished accessibility improvement for the new Special:New Lexeme page ([[phab:T290733]]), improving error messages for the new page ([[phab:T310134]]) and worked on a new search profile to make selecting languages easier ([[phab:T307869]]) ** REST API: continued work on creating statements ([[phab:T306667]]) [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 13|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 13. júní 2022 kl. 15:28 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23366971 --> == Wikidata weekly summary #425 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** Closed request for comments: *** [[d:Wikidata:Requests for comment/Potd|Integration of POTD template]] ** Closed request for comments: *** [[:d:Wikidata:Requests for comment/How to avoid to use male form as a generic form in property labels in French ?|How to avoid to use male form as a generic form in property labels in French ?]] has been closed. Property labels in French should now includes both male and female or a verbal form if relevant (see [[:d:Property:P50|P50]]). * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** Next installment of the LD4 Wikibase Working Hour: Featuring speaker Barbara Fischer, Liaison Counsel at the German National Library’s Agency for Standardization (DNB). On behalf of the DNB, Fischer initiated the WikiLibrary Manifesto. Fischer works to increase the quality of metadata through Authority Control to foster retrieval and linked data. Where: Zoom ([https://columbiauniversity.zoom.us/meeting/register/tJMqcuChrz0pHNGU6VOdDk6MsnxuWtGL0cRN Registration link]). When: 30 June 2022, 11AM-12PM Eastern US ([https://www.timeanddate.com/worldclock/converter.html?iso=20220630T150000&p1=179&p2=64&p3=75&p4=224&p5=136&p6=tz_cest Time zone converter]) *** [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Data Quality Days (July 8-10)]]: you can [[d:Wikidata talk:Events/Data Quality Days 2022|propose discussion topics or sessions]] until June 19th. *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/4EE27P2OF7FPXWV4ZWSFZZV2VTH4ALCM/ Small wiki toolkits: Upcoming bots & scripts workshop on Thursday, June 30th, 16:00 UTC] "This workshop will introduce participants to Toolforge, how to create a developer account, access to Toolforge via ssh, and run bots and scripts on Toolforge and in background mode." *** (Tutorial) [https://www.aib.it/struttura/sezioni/lazio/laz-attiv/2022/99658-openrefine/ OpenRefine - A fundamental tool for every librarian's toolbox]. Thursday 23 June - 17: 00-19: 30. Write to laz-corsi{{@}}aib.it to book and receive the link of the event. *** [[Wikidata:Wiki_Mentor_Africa|Wikidata:Wiki Mentor Africa 3rd edition ]] - Creating tools on Wikimedia Toolforge using Python and Flask. Friday 24th June and Sunday 26th June 2022 - 16:00 - 17:00 (UTC) *** [https://www.dla-marbach.de/kalender/detail/517/ Collect, archive and provide games - a "panel about video game metadata"]. Fri. 24.6.2022 – Sat. June 25, 2022 ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #47, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=47 Numbers (3/n)] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://blogs.bl.uk/digital-scholarship/2022/06/working-with-wikidata-and-wikimedia-commons-poetry-pamphlets-and-lotus-sutra-manuscripts.html Working With Wikidata and Wikimedia Commons: Poetry Pamphlets and Lotus Sutra Manuscripts] *** [https://blog.rockarch.org/dimes-agent-pages-enhanced Using Wikidata Identifiers to Enhance Agent Discovery] ** Videos *** Wikidata editing tools (in Spanish) - [https://www.youtube.com/watch?v=tCXgQrLFFac YouTube] *** Dagbani Wikipedia Saha Episode 6: Creating Wikidata items from scratch (in Dagbani) - [https://www.youtube.com/watch?v=7tXp1cYMkQc&t=1022s YouTube] *** Fun with lexemes in some language! by [[d:User:Mahir256|Mahir256]] - [https://www.twitch.tv/videos/1506441428 Twitch] * '''Tool of the week''' ** [https://cardgame.blinry.org/?Q2223649 Wikidata Card Game Generator]: generate card games from Wikidata! * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Job opening: [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/19290694?l=en UX Researcher - Wikidata] at Wikimedia Deutschland ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikibaseug@lists.wikimedia.org/thread/7HPE53X6PQXTJ2TEVGT6RBB5HLDOT2VF/ Wikimedia Deutschland welcomes new Wikibase.cloud Product Manager, Evelien Zandbergen] ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/OJNMNBMCMDZKSPBRUJLZZUFF6BNPYWAH/ Developer Portal is launched! Discover Wikimedia’s technical areas and how to contribute] ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/WILSSO5DZCISCQEYURBREJOJVTHT6XZC/ Starting on June 21, all Wikimedia wikis can use Wikidata Lexemes in Lua] (discussions welcome [[d:Wikidata_talk:Lexicographical_data#You_can_now_reuse_Wikidata_Lexemes_on_all_wikis|on the project talk page]]) ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/K3FBNXIRHADOVE2YUQ4G6HZ3TH4RGEJP/Wikimedia Deutschland looking for a partner affiliate to organize the WikidataCon 2023] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10808|preceding halt on service]], [[:d:Property:P10809|following station on service]], [[:d:Property:P10814|number of housing units]], [[:d:Property:P10818|last entry]], [[:d:Property:P10822|homophone form]], [[:d:Property:P10823|fastest laps]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10807|HaBama person ID]], [[:d:Property:P10810|Shopee shop ID]], [[:d:Property:P10811|Scottish Highland Bridges ID]], [[:d:Property:P10812|Rusakters.ru ID]], [[:d:Property:P10813|Proza.ru author ID]], [[:d:Property:P10815|neftegaz.ru person ID]], [[:d:Property:P10816|National Union Catalog ID]], [[:d:Property:P10817|MAYA site company ID]], [[:d:Property:P10819|Kino.mail.ru series ID]], [[:d:Property:P10820|Kino.mail.ru person ID]], [[:d:Property:P10821|Kino.mail.ru film ID]], [[:d:Property:P10824|Ethereum token address]], [[:d:Property:P10825|BelTA dossier ID]], [[:d:Property:P10826|Talent Data Bank ID]], [[:d:Property:P10827|IRIS UNIVAQ author ID]], [[:d:Property:P10828|ARUd'A author ID]], [[:d:Property:P10829|IRIS UNITE author ID]], [[:d:Property:P10830|COR form ID, level 1]], [[:d:Property:P10831|COR lemma ID, niveau 1]], [[:d:Property:P10832|WorldCat Entities ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/opus number|opus number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Palmares Cultural Foundation process number|Palmares Cultural Foundation process number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/U.S. vaccine status|U.S. vaccine status]], [[:d:Wikidata:Property proposal/theme|theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/has narrative theme|has narrative theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical Person|Grammatical Person]], [[:d:Wikidata:Property proposal/title match pattern|title match pattern]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bartsch Nummer|Bartsch Nummer]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Theatrical Index person ID|Theatrical Index person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Archives of Australia Entity ID|National Archives of Australia Entity ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mozilla Hacks author ID|Mozilla Hacks author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/CVX vaccine code|CVX vaccine code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BVMC Corporate Body|BVMC Corporate Body]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ClimateCultures Directory ID|ClimateCultures Directory ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Korean Academy of Science and Technology member ID|Korean Academy of Science and Technology member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Teresianum authority ID|Teresianum authority ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GSAFD ID|GSAFD ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bioconductor project|Bioconductor project]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUSE book ID|MUSE book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Truth Social username|Truth Social username]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Telmore Musik|Telmore Musik]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database ID|Beamish peerages database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database person ID|Beamish peerages database person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/gov.uk person ID|gov.uk person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Komoot ID|Komoot ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kieler Gelehrtenverzeichnis ID|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Internet Sacred Text Archive ID|Internet Sacred Text Archive ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5HDE Islands with at least 1 spring or freshwater body] ([https://twitter.com/ash_crow/status/1536633197538197504 source]) *** [https://w.wiki/5Hkc Notable people who you share a birthday with (find the string "1966-08-25" and replace it with your date of birth)] ([https://twitter.com/wikiprojectnz/status/1536584209581879296 source]) *** [https://w.wiki/5JYc List of filmmakers with whom Jean-Louis Trintignant has played] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1537873890072043522 source]) *** [https://w.wiki/5KLN Cemeteries in France near churches] ([[d:Wikidata:Request_a_query#Cemeteries_near_churches|source]]) * '''Development''' ** Lexicographical data: *** Enabled Lua access to Lexemes for all Wikimedia projects *** Continued work on improving the language search for Lexeme languages on the new Special:NewLexeme page ([[phab:T307869]]) *** Improving the accessibility of a design system component and the new Special:NewLexeme page ([[phab:T290733]]) *** Making it easier to understand what to do when the spelling variant isn't available on the new Special:NewLexeme page ([[phab:T298146]]) ** REST API: Continuing work on making it possible to add a statement to an Item [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 20|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 20. júní 2022 kl. 14:58 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23425673 --> == Wikidata weekly summary #426 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 7|William Avery Bot 7]]. Task/s: Merge multiple references on the same claim citing Accademia delle Scienze di Torino. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The [https://etherpad.wikimedia.org/p/WBUG_2022.06.30 next Wikibase live session] is 15:00 UTC on Thursday 30th June 2022 (17:00 Berlin time). What are you working on around Wikibase? You're welcome to come and share your project with the community. *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call June 28, 2022: Andrew McAllister will introduce us to Scribe, an app that provides keyboards for second-language learners, and its use of Wikidata. This presentation should appeal to anyone who has worked on or is interested in learning more about the applications of lexicographical data in Wikidata as well as anyone who has an interest in language, open information, data and programming. [https://docs.google.com/document/d/13eADptzIpWfiqt_JHWM_staNtKoNaMVILLuNprn-29E/edit?usp=sharing Agenda] *** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch], in French, by Vigneron, June 28 at 19:00 CEST (UTC+2) *** 1 July: Abstract submission deadline for the Biodiversity Data Standards Conference [[:d:Q111972123|TDWG 2022]], including for a [https://www.tdwg.org/conferences/2022/session-list/#int19%20the%20role%20of%20the%20wikimedia%20ecosystem%20in%20linking%20biodiversity%20data session on "The role of the Wikimedia ecosystem in linking biodiversity data"] *** July 8-10: Data Quality Days (see the [[d:Wikidata:Events/Data_Quality_Days_2022#Sessions|first version of the program]] and the [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022/Participants|list of participants]]) *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IEB3LHQEPHZJX4BTFQNHXR2JR5N2MVHF/ The Third Wikidata Workshop: Second Call for Papers]. Papers due: Friday, 29 July 2022 *** Celtic Knot Conference 2022: presentations from 12 projects communities working on minoritized languages on the Wikimedia projects - [https://www.youtube.com/playlist?list=PL66MRMNlLyR7p9wsYVfuqJOjKZpbuwp8U YouTube] ** Past: *** 21 June: Presentation [[:doi:10.5281/zenodo.6670026|Wikidata as a data collaboration across multiple boundaries]] at SciDataCon * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Papers *** [https://arxiv.org/pdf/2206.11022.pdf Connecting a French Dictionary from the Beginning of the 20th Century to Wikidata] *** [https://www.mdpi.com/2673-6470/2/3/19 Practices of Linked Open Data in Archaeology and Their Realisation in Wikidata] *** [http://www.semantic-web-journal.net/system/files/swj3124.pdf What Can Tweets and Knowledge Graphs Tell Us About Eating Disorders?] ** Videos *** Dagbani Wikipedia Saha Episode 7: Adding references and qualifiers to Wikidata items (in Dagbanli) - [https://www.youtube.com/watch?v=gCUxrDjD44I&t=227s YouTube] *** The Joys of Connecting Your Collections to Wikidata - [https://www.youtube.com/watch?v=8zjwkiarfug&t=24s YouTube] *** Using Wikidata to Enhance Discovery & Faculty Interest in Rapid Publishing - [https://www.youtube.com/watch?v=cWpalbgB5Es YouTube] ** Podcasts *** [https://anchor.fm/wiki-update/episodes/Data-Quality-Days-Discussion-With-Lydia-Pintscher--La-Lacroix-e1k4l5a Data Quality Days Discussion With Lydia Pintscher & Lèa Lacroix] ** Other *** [[:d:User:PAC2/Documented queries|Documented queries: a proposal]], feedback is welcome [[:d:User_talk:PAC2/Documented_queries|here]] * '''Tool of the week''' ** [https://data.isiscb.org/ IsisCB Explore] - is a research tool for the history of science whose books and subjects use imagery from Wikidata. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Template [[:d:Template:Item documentation|Item documentation]] now includes a query to the corresponding lexemes. This is an attempt to make navigation between lexemes and items easier. For the record, [[:d:Template:Item documentation|Item documentation]] is available in the header of the talk page for each item. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10836|inker]], [[:d:Property:P10837|penciller]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10826|Talent Data Bank ID]], [[:d:Property:P10827|IRIS UNIVAQ author ID]], [[:d:Property:P10828|ARUd'A author ID]], [[:d:Property:P10829|IRIS UNITE author ID]], [[:d:Property:P10830|COR form ID, level 1]], [[:d:Property:P10831|COR lemma ID, niveau 1]], [[:d:Property:P10832|WorldCat Entities ID]], [[:d:Property:P10833|Great Plant Picks ID]], [[:d:Property:P10834|BVMC organization ID]], [[:d:Property:P10835|UK Beetles ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/theme|theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/has narrative theme|has narrative theme]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical Person|Grammatical Person]], [[:d:Wikidata:Property proposal/title match pattern|title match pattern]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bartsch Nummer|Bartsch Nummer]], [[:d:Wikidata:Property proposal/foliage type|foliage type]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/GSAFD ID|GSAFD ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bioconductor project|Bioconductor project]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUSE book ID|MUSE book ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Truth Social username|Truth Social username]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Telmore Musik|Telmore Musik]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database ID|Beamish peerages database ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Beamish peerages database person ID|Beamish peerages database person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/gov.uk person ID|gov.uk person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Komoot ID|Komoot ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kieler Gelehrtenverzeichnis ID|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Internet Sacred Text Archive ID|Internet Sacred Text Archive ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Copains d'avant ID|Copains d'avant ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/P. League+ ID|P. League+ ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/WO2 Thesaurus ID|WO2 Thesaurus ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Super Basketball League ID|Super Basketball League ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/DeSmog ID|DeSmog ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Met Constituent ID|Met Constituent ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRFA ID|IRFA ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Adequat agency person ID|Adequat agency person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Israeli Company Registration Number|Israeli Company Registration Number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UKAT term ID|UKAT term ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TGbus game ID|TGbus game ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TGbus franchise ID|TGbus franchise ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Austria-Forum person ID|Austria-Forum person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID|Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Odnoklassniki group numeric ID|Odnoklassniki group numeric ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VocaDB Artist ID|VocaDB Artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VocaDB Album ID|VocaDB Album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/VocaDB Song ID|VocaDB Song ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Moepedia ID|Moepedia ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [[Wikidata:SPARQL query service/qotw|"Queries of the week" archive]] [https://twitter.com/heald_j/status/1541375896791273474 (sources)] *** [https://w.wiki/5Khr Graph of fictional wars and their participants] [https://twitter.com/mlpoulter/status/1539639249678499840 (source)] *** [https://w.wiki/5M7x The 100 most common species as subjects of publications known to Wikidata] ([https://twitter.com/EvoMRI/status/1540927184520503296 source]) *** [https://w.wiki/5MZE Map of birthplaces of ASM Clermont Auvergne players] ([https://twitter.com/belett/status/1541347785219493889 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: We are wrapping up the coding on the new Special:NewLexeme page. Testing and rolll-out will follow soon. We are still working on making it easier to find languages in the language selector on the Special:NewLexeme page. ([[phab:T307869]]) ** REST API: We are continuing to code on the ability to create statements on an Item ([[phab:T306667]]) ** Investigating an issue with labels not being shown after merges ([[phab:T309445]]) ** Preparation for upcoming work: We are planning the next work on the Mismatch Finder to address feedback we have received so far as well as EntitySchemas to make them more integrated with other areas of Wikidata. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 06 27|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 27. júní 2022 kl. 15:08 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23439209 --> == Wikidata weekly summary #522 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/ListedBuildingsUKBot|ListedBuildingsUKBot]]. Task/s: Add wikidata site links to appropriate wiki commons category pages for listed buildings with matching ID numbers. I've identified about 1000 entities that can be updated. e.g. [https://www.wikidata.org/wiki/Q26317428] should have a wiki commons link to [https://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Outhouse_to_Northeast_of_Red_House,_Bexleyheath] since they both refer to [https://historicengland.org.uk/listing/the-list/list-entry/1064204]. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming *** [https://www.twitch.tv/belett Live editing session on Twitch], in French, by Vigneron, July 5 at 19:00 CEST (UTC+2) *** [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Wikidata Data Quality Days]], online, on July 8-10 *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/HN45PNQICAMLUR3XDWOSKSPS7RIPR5G3/ Invitation to Wikimedia Research Office Hours July 5, 2022] ** Ongoing *** Weekly Lexemes Challenge #48, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=48 Human rights] ** Past *** [[m:Celtic Knot Conference 2022|Celtic Knot Wikimedia Language Conference, 1-2 July 2022]]. See [[m:Celtic Knot Conference 2022/Videos pool|Videos pool]] (replay). * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Videos *** Making Wiki work for Wales - [https://www.youtube.com/watch?v=b_BxfkX1fCI YouTube] *** Session on Wikibase - Wikimedia Deutschland and Wikipedians of Goa User Group (WGUG) - [https://www.youtube.com/watch?v=rE-ZXnTOG7M YouTube] *** Scribe: Wikidata-powered keyboard app for second language learners - [https://www.youtube.com/watch?v=4GpFN0gGmy4 YouTube] *** Linking OpenStreetMap and Wikidata A semi automated, user assisted editing tool - [https://www.youtube.com/watch?v=4fXeAlvbNgE YouTube] *** Wikidata MOOC (in French) by Wikimedia France - [https://www.youtube.com/channel/UCoCicXrwO5jBxxXXvSpDANw/videos 19 videos on YouTube] *** Wikidata Tutorials (in German) by OpenGLAM Switzerland - [https://www.youtube.com/playlist?list=PL-p5ybeTV84QYvX1B3xxZynfFWboOPDGy 7 videos on YouTube] ** Report *** [[c:User:LennardHofmann/GSoC 2022/Report 2|User:LennardHofmann/GSoC 2022/Report 2]] - rewriting the WikiCommons and Wikidata Infobox in Lua * '''Tool of the week''' ** [[d:User:Lectrician1/AddStatement.js|User:Lectrician1/AddStatement.js]] is a userscript that can add values to properties that already exist on an item and new statements. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IPRW3TAAZK3DPVGN5JKGVJRVPBUJDQNE/ Wikimedia Deutschland will be joining forces with the Igbo Wikimedians User Group and Wikimedia Indonesia to advance the technical capacities of the movement around Wikidata]. The goal of this collaboration is "to make our software more usable by cultures underrepresented in technology, people of the Global South and speakers of minority languages". ** Job openings in the software development team at Wikimedia Deutschland *** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/19886514?utm_campaign=google_jobs_apply&utm_source=google_jobs_apply&utm_medium=organic&l=en Junior Product Manager Wikidata] - ''"In this role you will be part of a cross-functional team, and be the product manager of product initiatives for Wikidata, the largest knowledge base of free and open data in the world."'' *** [https://wikimedia-deutschland.softgarden.io/job/19887130/Product-Manager-Wikibase-Suite-m-f-d-?jobDbPVId=50403840&l=de Product Manager Wikibase Suite] - In this role ''"you will be part of an interdisciplinary team and the product team, and work closely with a broad variety of stakeholders in the Wikibase Ecosystem."'' * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: none *** External identifiers: [[:d:Property:P10838|Survey of Scottish Witchcraft - Case ID]], [[:d:Property:P10839|Russia.travel object ID]], [[:d:Property:P10840|Yamaha Artists ID]], [[:d:Property:P10841|ifwizz ID]], [[:d:Property:P10842|IRFA ID]], [[:d:Property:P10843|DeSmog ID]], [[:d:Property:P10844|Teresianum authority ID]], [[:d:Property:P10845|AdoroCinema series ID]], [[:d:Property:P10846|CEU author ID]], [[:d:Property:P10847|Anime Characters Database tag ID]], [[:d:Property:P10848|Beamish peerage database peerage ID]], [[:d:Property:P10849|Beamish peerage database person ID]], [[:d:Property:P10850|Kultboy video game ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Gitee username|Gitee username]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Punjabi tone|Punjabi tone]], [[:d:Wikidata:Property proposal/spoken by|spoken by]], [[:d:Wikidata:Property proposal/recordist|recordist]], [[:d:Wikidata:Property proposal/part of molecular family|part of molecular family]], [[:d:Wikidata:Property proposal/official definition|official definition]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Anghami artist ID|Anghami artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Boomplay artist ID|Boomplay artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID|Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/MUSE publisher ID|MUSE publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/EU Knowledge Graph ID|EU Knowledge Graph ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Kazakhstan.travel tourist spot ID|Kazakhstan.travel tourist spot ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant organisation Haute Autorité pour la transparence de la vie publique|identifiant organisation Haute Autorité pour la transparence de la vie publique]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bibale ID|Bibale ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SZ topic ID|SZ topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS UNIMOL author ID|IRIS UNIMOL author ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5Pbw Number of albums in Wikidata by language, in descending order] ([https://twitter.com/exmusica/status/1543663049491578881 source]) *** [https://w.wiki/5LNG Occupation about musicians in Wales] ([https://twitter.com/MusicNLW/status/1543846567387578369 source]) *** [https://w.wiki/5NH8 Map of tram depots in France] *** [https://w.wiki/5P8C Mountains higher than 2,500 meters in France] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1543124319349477376 source]) *** [https://w.wiki/5P7u List of all Tour de France's stage winners by nationality from 1903 to 2022] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1543119052951912449 source]) *** [https://w.wiki/5NvF French rugby teams according to the year of creation] ([https://twitter.com/belett/status/1542849367660548097 source]) *** [https://w.wiki/5NKA French members of parliament that were on the same legislature and are or have been married] ([https://twitter.com/ash_crow/status/1542173666162647040 source]) *** [https://w.wiki/5PH4 Number of countries on Wikidata where at least one pride parade has been held] ([https://twitter.com/jsamwrites/status/1543275391028236288 source]) *** [https://w.wiki/5Ne9 Football players whose birthday is today (different every day)] ([https://twitter.com/lubianat/status/1542556581753126913 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: *** We have finished most of the development on the new Special:NewLexeme page. You can try it at https://wikidata.beta.wmflabs.org/wiki/Special:NewLexemeAlpha. We will make this available on Wikidata for testing with real-world data on July 14th. *** We are continuing to work on the new search profile for languages to make setting the language of a new Lexeme easier ([[phab:T307869]]) ** REST API: We are putting finishing touches on the first version of the API route to add statements to an Item. It is still lacking support for automated edit summaries. ** We are working on word-level diffs to make it easier to see what changed in an edit ([[phab:T303317]]) ** We are investigating the issue of labels not being shown after some merges ([[phab:T309445]]) [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 04|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 4. júlí 2022 kl. 14:23 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23439209 --> == Wikidata weekly summary #528 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, July 27th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.'' *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call July 12, 2022: Houcemeddine Turki will speak on "Enriching and Validating Wikidata from Large Bibliographic Databases." This call will be part of the 2022 LD4 Conference on Linked Data, “Linking Global Knowledge.” While you can attend the call directly via the links below without registering for the conference, we encourage everyone to check out the full conference program and all the excellent sessions on [https://2022ld4conferenceonlinkedda.sched.com/ Sched] at [https://2022ld4conferenceonlinkedda.sched.com/https://docs.google.com/document/d/19fWaod_qy2J5y6Mqjbnccen7nyb4nj6EnudCDouefQU/edit Agenda] *** 7/30 [[m:Wikimedia Taiwan/Wikidata Taiwan/COSCUP 2022|OpenStreetMap x Wikidata @ COSCUP 2022]] *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/libraries@lists.wikimedia.org/thread/Z2UL7F4Y76VESAQY6JAXDPXXN7XWHXOP/ 2022 LD4 Conference on Linked data]. July 11th through July 15th, 2022 ** Ongoing *** Weekly Lexemes Challenge #49, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=49 Bastille day] ** Past: *** Presentation [https://doi.org/10.5281/zenodo.6807104 Integrating Wikibase into research workflows] at the monthly Wikibase Stakeholders Group meeting on July 7 *** Data Quality Days 2022 [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022/Outcomes|see outcomes]]. The recorded sessions will be published soon! *** [[m:Celtic Knot Conference 2022|Celtic Knot Wikimedia Language Conference, 1-2 July 2022]]. See [[m:Celtic Knot Conference 2022/Videos pool|Videos pool]] (replay). * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://www.openstreetmap.org/user/Geonick/diary/399523 New quality checks in the Osmose QA tool for links from OpenStreetMap to Wikidata] *** [https://blog.nationalarchives.gov.uk/mind-your-manors-hacking-like-its-1399/ Wikidata used extensively in medieval hack weekend at the University of York] (UK National Archives) *** [https://blogs.bl.uk/digital-scholarship/2022/06/working-with-wikidata-and-wikimedia-commons-poetry-pamphlets-and-lotus-sutra-manuscripts.html Working With Wikidata and Wikimedia Commons: Poetry Pamphlets and Lotus Sutra Manuscripts] (British Library) *** [https://wikiedu.org/blog/2022/07/07/wikidata-at-the-detroit-institute-of-arts/ Wikidata at the Detroit Institute of Arts] ** Papers *** [https://peerj.com/articles/13712.pdf Wikidata and the bibliography of life] ([[d:Q112959127|Q112959127]]) ** Videos *** Live editing: create a Lua template using Lexemes on Wiktionary, with Mahir256 ([https://www.youtube.com/watch?v=y9ULQX9b5WI on Youtube]) *** Adding wikidata to plaques on OpenStreetMap - [https://www.youtube.com/watch?v=yL1_47roRcw YouTube] * '''Tool of the week''' ** [[d:User:Lectrician1/discographies.js|User:Lectrician1/discographies.js]]: Shows chronological data about artist's discographies on music albums and provides functions to add new items. ** [[m:User:Xiplus/TwinkleGlobal|User:Xiplus/TwinkleGlobal]] is a userscript that is used to combat cross-wiki spam or vandalism. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Wikidata now has more than 10 million items about humans. ** [[d:Q113000000|Q113000000]] was created. ** [[:d:Template:Item documentation |Template:Item documentation]] now includes [[:d:Template:Generic queries for architects|Template:Generic queries for architects]] and [[:d:Template:Generic queries for transport network|Template:Generic queries for transport network]] ** Due to summer vacations and our current workloads the response times from the Wikidata communications team (Léa and Mohammed) to requests and queries may be delayed. We will resume full capacity by October. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10855|opus number]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10843|DeSmog ID]], [[:d:Property:P10844|Teresianum authority ID]], [[:d:Property:P10845|AdoroCinema series ID]], [[:d:Property:P10846|CEU author ID]], [[:d:Property:P10847|Anime Characters Database tag ID]], [[:d:Property:P10848|Beamish peerage database peerage ID]], [[:d:Property:P10849|Beamish peerage database person ID]], [[:d:Property:P10850|Kultboy video game ID]], [[:d:Property:P10851|Kultboy platform ID]], [[:d:Property:P10852|Kultboy controller ID]], [[:d:Property:P10853|Kultboy magazine ID]], [[:d:Property:P10854|Kultboy company ID]], [[:d:Property:P10856|National Archives of Australia entity ID]], [[:d:Property:P10857|snookerscores.net player ID]], [[:d:Property:P10858|Truth Social username]], [[:d:Property:P10859|Material UI icon]], [[:d:Property:P10860|Yarkipedia ID]], [[:d:Property:P10861|Springer Nature person ID]], [[:d:Property:P10862|Komoot ID]], [[:d:Property:P10863|Springer Nature article ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/official definition|official definition]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ce module ou cette infobox utilise la propriété|ce module ou cette infobox utilise la propriété]], [[:d:Wikidata:Property proposal/release artist|release artist]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical number|Grammatical number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Error-report URL or e-mail|Error-report URL or e-mail]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bibale ID|Bibale ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SZ topic ID|SZ topic ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS UNIMOL author ID|IRIS UNIMOL author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Match TV people ID|Match TV people ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Accademia dei Georgofili author ID|Accademia dei Georgofili author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/64 Parishes encyclopedia ID|64 Parishes encyclopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Applied Ecology Resources Document ID|Applied Ecology Resources Document ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Prophy author ID|Prophy author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/International Baccalaureate school ID|International Baccalaureate school ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Liquipedia ID|Liquipedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Instagram post ID|Instagram post ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mapping Museums ID|Mapping Museums ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5RNR Current list of French departments] ([[:d:User:PAC2/Query/List of current French departments|documentation]]) *** [https://w.wiki/5RAN Prime ministers of Japan whose manner of death is homicide] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1545351731495706626 source]) *** [https://w.wiki/5PyH 1st level administrative subdivisions with more than 10 million inhabitants] ([https://twitter.com/slaettaratindur/status/1543991969931722756 source]) *** [https://w.wiki/5RTB List of globes and how many times they've been used] * '''Development''' ** [[d:Wikidata:Events/Data Quality Days 2022|Data Quality Days]]! ** Making plans for improving EntitySchemas and integrate them more into editing and maintenance workflows ** Implemented word-level diffs of labels, descriptions, aliases and sitelinks ([[phab:T303317]]) ** Continuing the investigation about labels not being shown after some merges ([[phab:T309445]]) ** Lexicographical data: *** Continuing work on making it easier to pick the right language for a new Lexeme ([[phab:T298140]]) *** Fixing a bug where `[object Object]` was shown in the gramatical feature field ([[phab:T239208]]) *** Fixing a number of places where labels for redirected Items were not shown even though the redirect target had labels ([[phab:T305032]]) ** REST API: *** Finished the first version of the API route for creating statements on an Item (excluding autosummaries so far) *** Started work on the API route for removing a statement from an Item [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** [[Wikidata:Project chat#Translator notice: Please update description of "of (P642)"|Update the description]] of the [[:d:Property:P642|"of" property]] in your language. ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 11|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 11. júlí 2022 kl. 13:30 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23439209 --> == Wikidata weekly summary #529 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New request for comments: *** [[:d:Wikidata:Requests for comment/Gender neutral labels for occupations and positions in French|Gender neutral labels for occupations and positions in French]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming *** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, July 27th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.'' *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata:WikiProject_LD4_Wikidata_Affinity_Group/Wikidata_Working_Hours/Wikidata_Working_Hour_Summer-Fall_Project_2022/2022-July-18_Wikidata_Working_Hour|Wikidata Working Hour July 18, 2022]]: Working with diverse children's book metadata. The second Wikidata Working Hour in the series will cover reconciliation in OpenRefine, so we can identify which authors from our spreadsheet of children's book metadata already exist and/or need to be created in Wikidata. You are, as always, welcome to bring your own data to work on. [https://www.wikidata.org/wiki/Wikidata:WikiProject_LD4_Wikidata_Affinity_Group/Wikidata_Working_Hours/Wikidata_Working_Hour_Summer-Fall_Project_2022/2022-July-18_Wikidata_Working_Hour Event page] *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wiki-research-l@lists.wikimedia.org/thread/2UVESG4FRYOP5QENHFPA556H2UC5E5VG/ Assessing the Quality of Sources in Wikidata Across Languages] - Wikimedia Research Showcase, Wednesday, July 20, at 9:30 AM PST/16:30 UTC *** [https://twitter.com/wikimediatech/status/1547256861237268482 Mark your calendars for the Wikimania Hackathon!] The free, online, public event will take place from 16- 22 UTC August 12 and 12-17 UTC August 13, and include a final showcase on August 14. ** Ongoing *** Weekly Lexemes Challenge #50, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=50 Lexical categories] ** Past *** 2022 LD4 Conference on Linked data. ([https://www.youtube.com/watch?v=phyyNRsnU3k&list=PLx2ZluWEZtIAu6Plb-rY2lILjUj6zRa9l replay on YouTube]) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://theconversation.com/the-barassi-line-a-globally-unique-divider-splitting-australias-footy-fans-185132 The Barassi Line: a globally unique divider splitting Australia’s footy fans] *** [https://medium.com/metadata-learning-unlearning/words-matter-reconciling-museum-metadata-with-wikidata-61a75898bffb Words Matter: Reconciling museum metadata with Wikidata] *** [https://wikiedu.org/blog/2022/07/14/leveraging-wikidata-for-wikipedia/ Leveraging Wikidata for Wikipedia] *** [https://diff.wikimedia.org/2022/06/30/my-glamorous-introduction-into-the-wikiverse/ My GLAMorous introduction into the Wikiverse] ** Papers *** [https://arxiv.org/pdf/2207.00143.pdf Enriching Wikidata with Linked Open Data] ** Videos *** Lexemes in Wikidata structured lexicographical data for everyone (by [[d:User:LydiaPintscher|Lydia Pintscher]]) - [https://www.youtube.com/watch?v=7pgXqRXqaZs YouTube] *** Want a not-scary and low-key introduction to some of the more advanced behind-the-scenes topics around Wikidata? Check out the videos from the [[m:Wikipedia Weekly Network/Live Wikidata Editing|Wikidata Live Editing sessions]] by [[d:User:Ainali|Jan Ainali]], [[d:User:Abbe98|Albin Larsson]]. *** The videos of the [[d:Wikidata:Events/Data_Quality_Days_2022|Data Quality Days 2022]] have been published and you can find them [https://www.youtube.com/playlist?list=PLduaHBu_3ejOLDumECxmDIKg_rDSe2uy3 in this playlist] or linked from the schedule. *** Placing a scientific article on Wikidata (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=n3WFADJTKJk YouTube] *** Teaching Wikidata Editing Practices (in Chinese) - [https://www.youtube.com/watch?v=91q6aMPqZz4 YouTube] ** Threads *** OpenSexism has created the [https://twitter.com/OpenSexism/status/1458841564818513926 Wednesday Index]: each wednesday, it show gender diversity in Wikipedia articles. Gender diversity is computed using a SPARQL query. * '''Tool of the week''' ** [https://tools-static.wmflabs.org/entityschema-generator/ EntitySchema Generator] - is a GUI to help create simple EntitySchemas for Wikidata. ** [[d:User:Jean-Frédéric/ExLudo.js|User:Jean-Frédéric/ExLudo.js]] - is a userscript that adds links expansions and mods on item pages for video games. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** Job openings: *** AFLIA: [https://web.aflia.net/job-opening-wikidata-course-manager-facilitator/ Wikidata Course Manager/Facilitator] *** WMF: [https://boards.greenhouse.io/wikimedia/jobs/4388769?gh_src=dcc251241us Senior Program Officer, Libraries at Wikimedia Foundation] ** There is a [https://t.me/+Qc23Jlay6f4wOGQ0 new Telegram group for OpenRefine users]. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: none *** External identifiers: [[:d:Property:P10863|Springer Nature article ID]], [[:d:Property:P10864|Bibale ID]], [[:d:Property:P10865|WW2 Thesaurus Camp List ID]], [[:d:Property:P10866|IRIS UNIMOL author ID]], [[:d:Property:P10867|MUSE publisher ID]], [[:d:Property:P10868|France bleu journalist ID]], [[:d:Property:P10869|HATVP organisation ID]], [[:d:Property:P10870|Accademia dei Georgofili author ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Grammatical number|Grammatical number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Error-report URL or e-mail|Error-report URL or e-mail]], [[:d:Wikidata:Property proposal/grade separated roadways at junction|grade separated roadways at junction]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Gauss notation|Gauss notation]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Crossing number|Crossing number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/URL for presentation/slide|URL for presentation/slide]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dictionnaire Favereau|Dictionnaire Favereau]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Depicts lexeme form|Depicts lexeme form]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Mapping Museums ID|Mapping Museums ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/GIE gas storage id|GIE gas storage id]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Microsoft KLID|Microsoft KLID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PTS+ season ID|PTS+ season ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RailScot company ID|RailScot company ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/RailScot location ID|RailScot location ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SABRE wiki ID|SABRE wiki ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scottish Buildings at Risk ID|Scottish Buildings at Risk ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/PBDB ID|PBDB ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pad.ma video ID|Pad.ma video ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Pad.ma person ID|Pad.ma person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Naturbasen species ID|Naturbasen species ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/kód dílu části obce|kód dílu části obce]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Base Budé person ID|Base Budé person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bilbaopedia ID|Bilbaopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Disney+ Hotstar ID|Disney+ Hotstar ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5Sws List of recent heatwaves] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1547688117489938435 source]) *** [https://w.wiki/5S66 Most recent information leaks according to Wikidata] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1546734310761308160 source]) *** [https://w.wiki/5RwC Cause] and [https://w.wiki/5RwD mode of death] of ex-prime ministers ([https://twitter.com/theklaneh/status/1546513798814654464 source]) *** [https://w.wiki/5TVL Brazilian writers born in a city with less than 20000 inhabitants] ([https://twitter.com/lubianat/status/1548309266544570369 source]) *** [https://w.wiki/5U5B Lexical categories sorted by number of languages using them in Wikidata lexemes] ([https://twitter.com/envlh/status/1549003817383075842 source]) *** [https://w.wiki/5U5J People playing rugby union by number of Wikipages] ([https://twitter.com/belett/status/1548979202061471746 source]) ** Newest database reports: *** [[Wikidata:WikiProject Music/Albums ranked by number of sitelinks|Albums ranked by number of sitelinks]] * '''Development''' ** Lexicographical data: *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/TQTZXSMFRV47GDBKEYPN2PQF45JRJL6W/ The new Lexeme creation page is available for testing] *** Fixed an issue where the grammatical form of a Lexeme was rendered as `[object Object]` ([[phab:T239208]]) This also solves similar issues in other places. ** REST API: Continued working on the API route to replace or remove a statement of an Item ** We are making Wikibase resolve redirects when showing Item labels and descriptions in a lot more places; notably, this includes the wbsearchentities API. ([[phab:T312223]]) ** Mismatch Finder: We are discussing options for how to improve its handling of dates, specifically calendar model and precision. ** EntitySchemas: We are trying to figure out how to best technically go about implementing some of the most-needed features for version 2. [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 18|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 18. júlí 2022 kl. 14:42 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23529446 --> == Wikidata weekly summary #530 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/PangolinBot 1|PangolinBot 1]]. Task/s: Automatically adds author information to Wikidata scholarly articles (items where [[:d:Property:P31|instance of (P31)]] = [[d:Q13442814|scholarly article (Q13442814)]]) that have missing author information. Currently works for articles with the following references: [[:d:Property:P698|PubMed ID (P698)]], [[:d:Property:P932|PMCID (P932)]], [[:d:Property:P6179|Dimensions Publication ID (P6179)]], [[:d:Property:P819|ADS bibcode (P819)]]. Part of Outreachy Round 24. *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/BboberBot|BboberBot]]. Task/s: The "robot" will browse the latest VIAF Dump, select the lines with a Idref (P269) and a Qitem, and add a P269 when it doesn't already exist in Wikidata. *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/ADSBot English Paper|ADSBot English Paper]]. Task/s: Importing scholarly articles from ADS database to Wikidata, by creating Wikidata Item of a scholarly article (optionally author items) and adding statements and statements-related properties to the item. Part of Outreachy Round 24. *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/ADSBot English Statement|ADSBot English Statement]]. Task/s: Adding missing statements and statement-related properties to existing scholarly articles on Wikidata from the ADS database. Part of Outreachy Round 24. ** New request for comments: *** [[d:Wikidata:Requests for comment/Documented and featured SPARQL queries|Documented and featured SPARQL queries]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** The next Wikidata+Wikibase office hours will take place on Wednesday, July 27th 2022 at 17:00 UTC (18:00 Berlin time) in the [https://t.me/joinchat/IeCRo0j5Uag1qR4Tk8Ftsg Wikidata Telegram group]. ''The Wikidata and Wikibase office hours are online events where the development team presents what they have been working on over the past quarter, and the community is welcome to ask questions and discuss important issues related to the development of Wikidata and Wikibase.'' *** [Small wiki toolkits] [Upcoming bots & scripts workshop. "How to maintain bots" is coming up on [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/BEENRNTJPGHLJ2MXQI6XTQDVEJR7KYHM/ Friday, July 29th, 16:00 UTC] *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call July 26, 2022: Clair Kronk, Crystal Clements, and Alex Jung will be providing an update to Wikidata/gender discussions from the February 8 call with a focus on pronouns. Clair will introduce us to LGBTdb, a Wikibase instance created for and by LGBTQIA+ people from which we draw insight in Wikidata-related discussions. We also hope to discuss current pain points and share action items for future collaboration. Input from community members who are familiar with lexicographical data would be greatly appreciated. [https://docs.google.com/document/d/1fHqlQ9l0nriMkrZRFW7Wd1k53DZsvgxstzyxlhgbDq0/edit?usp=sharing Agenda] *** [https://twitter.com/wikidataid/status/1550011035112710144 Wikimedia Indonesia Wikidata meetup. 1300 WIB, July 30, 2022]. ** Ongoing: *** Weekly Lexemes Challenge #51, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=51 Plants] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Papers *** [[d:Q113181609|The Lay of the Land: Data Visualizations of the Language Data and Domains of Wikidata (Q113181609)]] ** Videos *** Wikibase Ecosystem taking Wikidata further, by [[d:User:LydiaPintscher|Lydia Pintscher]] - [https://www.youtube.com/watch?v=gl83YPGva7s YouTube] *** Teaching Wikidata Editing Practices II (in Chinese) - [https://www.youtube.com/watch?v=fh6xXXdq5Uw YouTube] * '''Tool of the week''' ** [[d:User:Magnus Manske/referee.js|User:Magnus Manske/referee.js]] - is a userscript that automatically checks external IDs and URLs of a Wikidata item as potential references, and adds them with a single click. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [[Wikidata:Development plan|Wikidata and Wikibase 2022 development plan]] has been updated to include activity estimates for the third quarter (Q3). ** Fellowship: [https://medium.com/wanadata-africa/wikipedian-in-residence-wir-fellowships-to-help-fight-climate-denialism-in-africa-1380dd849ad7 Wikipedian-in-Residence (WiR) fellowships to improve climate info in African languages on Wikipedia and Wikidata.] ** [[d:phab:T66503|T66503]]: It is now possible to import dates from templates to Wikidata using Pywikibot's <code>[[mw:Manual:Pywikibot/harvest template.py|harvest_template.py]]</code> script. ** Number of wikidata-powered infoboxes on Commons now [[:c:Category:Uses of Wikidata Infobox|exceeds 4 million]] ** [https://openrefine.org/ OpenRefine 3.6.0] was released. It adds support for [[commons:Commons:OpenRefine|editing structured data on Wikimedia Commons]], features more configurable statement deduplication during upload, as well as the ability to delete statements. Head to the [https://github.com/OpenRefine/OpenRefine/releases/tag/3.6.0 release page] for a changelog and download links. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: none *** External identifiers: [[:d:Property:P10870|Accademia dei Georgofili author ID]], [[:d:Property:P10871|Delaware Division of Corporations file number]], [[:d:Property:P10872|Palmares Cultural Foundation process number]], [[:d:Property:P10873|Mapping Museums ID]], [[:d:Property:P10874|gov.uk person ID]], [[:d:Property:P10875|Kazakhstan.travel tourist spot ID]], [[:d:Property:P10876|CVX vaccine code]], [[:d:Property:P10877|Applied Ecology Resources document ID]], [[:d:Property:P10878|ClimateCultures Directory ID]], [[:d:Property:P10879|Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID]], [[:d:Property:P10880|Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID]], [[:d:Property:P10881|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Property:P10882|Met constituent ID]], [[:d:Property:P10883|The Encyclopedia of Fantasy ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/chirality|chirality]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UAE Street Code|UAE Street Code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/field of this award|field of this award]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Anghami album ID|Anghami album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Model image|Model image]], [[:d:Wikidata:Property proposal/fishery for|fishery for]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Bilbaopedia ID|Bilbaopedia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Disney+ Hotstar ID|Disney+ Hotstar ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IndExs Exsiccata ID|IndExs Exsiccata ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein|Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AIPD member ID|AIPD member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SecondHandSongs release ID|SecondHandSongs release ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Walther, Initia carminum ID|Walther, Initia carminum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Initia carminum Latinorum ID|Initia carminum Latinorum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repertorium hymnologicum ID|Repertorium hymnologicum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/national-football-teams.com coach ID|national-football-teams.com coach ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/playmakerstats.com stadium ID|playmakerstats.com stadium ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sambafoot team ID|sambafoot team ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/lila linked latin uri|lila linked latin uri]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio della ceramica person ID|Archivio della ceramica person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID|TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru journal ID|elibrary.ru journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS private universities (1) IDs|IRIS private universities (1) IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arabic Ontology Lemma ID|Arabic Ontology Lemma ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Merchbar electronic dance music artist ID|Merchbar electronic dance music artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn album ID|JioSaavn album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn Artist ID|JioSaavn Artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Revised Mandarin Chinese Dictionary ID|Revised Mandarin Chinese Dictionary ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA subject keyword ID|AEDA subject keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA geographic keyword ID|AEDA geographic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA taxonomic keyword ID|AEDA taxonomic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Rare Plant Fact Sheets ID|Rare Plant Fact Sheets ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100.histrf.ru ID|100.histrf.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru publisher ID|elibrary.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Livelib.ru publisher ID|Livelib.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YAPPY profile ID|YAPPY profile ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5UxU Map of driverless rapid transit railway lines worldwide] *** [https://w.wiki/5V7o An example of finding problematic references] *** [https://w.wiki/5Vvw Papers by University of Leeds researchers that might have figures suitable for Wikimedia Commons (with a CC-BY or CC-BY-SA licence, with full text online)] *** [https://w.wiki/5Udf People born on rivers] ([https://twitter.com/MagnusManske/status/1549684778579935235 source]) *** [https://w.wiki/5VLM Humans with "native language" "German"] * '''Development''' ** Lexicographical data: We went over all the feedback we received for teh testing of the new Special:NewLexeme page and started addressing it and fixing the uncovered issues. One issue already fixed is a bug that prevented it from working on mobile view. ([[phab:T313116]]) ** Mismatch Finder: investigated how we can make it work for mismatches in qualifiers instead of the main statement ([[phab:T313467]]) ** REST API: Continued working on making it possible to replace and remove a statement of an Item ** We enabled the profile parameter to the wbsearchentities API on Test Wikidata ([[phab:T307869]]) ** We continued making Wikibase resolve redirects when showing Item labels and descriptions in more places ([[phab:T312223]]) [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 07 25|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 25. júlí 2022 kl. 17:24 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23558880 --> == Wikidata weekly summary #531 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 8|William Avery Bot 8]]. '''Task/s:''' Set qualifiers on [[:d:Property:P734|family name (P734)]] to standardised values, as discussed at [[d:Wikidata_talk:WikiProject_Names#Qualifiers_for_given_names_and_surnames_-_establish_a_guideline|Wikidata talk:WikiProject Names|Qualifiers for given names and surnames - establish a guideline]], and requested at [[d:Wikidata:Bot_requests#Request_to_replace_qualifiers_(2022-07-17)|Request to replace qualifiers (2022-07-17)]]. *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/EnvlhBot 4|EnvlhBot 4]]. '''Task/s:''' import forms for French verbs on [[d:Wikidata:Lexicographical data|lexemes]]. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming: *** [https://twitter.com/wikimediatech/status/1547256861237268482 Mark your calendars for the Wikimania Hackathon!] The free, online, public event will take place from 16- 22 UTC August 12 and 12-17 UTC August 13, and include a final showcase on August 14. *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/4Q3W3SH23QKWMLLATPEIKYLOGEYZE2KU/ Talk to the Search Platform / Query Service Team. Date: Wednesday, August 3rd, 2022 Time: 15:00-16:00 UTC / 08:00-09:00 PDT / 11:00-12:00 EDT / 16:00-17:00 WAT / 17:00-18:00 CEST] *** Wikidata Birthday is taking place in October 2022, and together we are celebrating 10 amazing years of Wikidata with decentralized community events! Discover more [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Tenth_Birthday|Wikidata:Tenth Birthday]] -- organize an event and [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Tenth_Birthday/Run_an_event|get funding]] ** Ongoing *** Weekly Lexemes Challenge #52, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=52 Software] ** Past: *** Wikidata/Wikibase office hours logs ([[d:Wikidata:Events/IRC office hour 2022-07-27|2022-07-27]]) * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Blogs *** [https://observablehq.com/@pac02/good-articles-in-wikipedia-in-french Insights about good articles in Wikipedia in French] This Observable's notebook uses SPARQL queries to get insights about good articles. *** [https://observablehq.com/@pac02/tour-de-france-femmes Tour de France Femmes] : Notebook exploring data from Tour de France Femmes using Wikidata. *** [https://blog.library.si.edu/blog/2022/07/28/smithsonian-libraries-and-archives-wikidata-smithsonian-research-online/#.YuacmXVByV5 Smithsonian Libraries and Archives & Wikidata: Smithsonian Research Online] *** [https://wikimedia.org.au/wiki/Populating_Wikipedia:_New_tool_integrating_Australian_Census_data Populating Wikipedia: New tool integrating Australian Census data] *** [http://magnusmanske.de/wordpress/?p=668 Quickstatements User Evaluation of Statements and Terms, or QUEST] *** [https://w.wiki/5WmF Place of birth and death of people with Peruvian citizenship] ([https://twitter.com/WikidataPeru/status/1552925098067329025 source]) *** [https://www.theverge.com/2022/7/29/23283701/wikipediate-notable-people-ranking-map-search-scroll-zoom This interactive map highlights the most notable person from your hometown] *** [https://tjukanovt.github.io/notable-people Map of notable people] based on [https://www.nature.com/articles/s41597-022-01369-4 A cross-verified database of notable people, 3500BC-2018AD] which is based on Wikidata. Made by [https://mobile.twitter.com/tjukanov Topi Tjukanov] *** [[:w:Wikipedia:Wikipedia Signpost/2022-08-01/In focus|Wikidata insights from a handy little tool]] in [[:d:Wikipedia:Wikipedia Signpost|The Signpost]] ** Videos *** The process of standardizing OpenStreetMap and Wikidata data - an example in the village of Xiliu (in Chinese) - [https://www.youtube.com/watch?v=LhVqRIp3gDY YouTube] *** Wikidata – An attempt to analyse Wikidata Query - [https://www.youtube.com/watch?v=fDBoHoKgsEE YouTube] *** Wikimedia Commons and Wikidata: why and how? - [https://www.youtube.com/watch?v=dw1QEXUa370 YouTube] *** WikiProject Scholia - Brazilian Bioinformatics (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=Dsboib8fmaA YouTube] *** Connecting an academic organization to Wikidata (Python script) (in Portuguese) - [https://www.youtube.com/watch?v=yvEs0IsKSKg YouTube] *** SPARQL queries on trains (stations and lines), cartography (in French) by [[User:VIGNERON|VIGNERON]] and [[User:Auregann|Auregann]] - [https://www.youtube.com/watch?v=Ezr2aJtKC-w YouTube] * '''Tool of the week''' ** [https://observablehq.com/@pac02/gender-diversity-inspector?collection=@pac02/wikipedia-tools Gender diversity inspector] is a new tool to inspect gender diversity in Wikipedia articles based on SPARQL and Wikidata. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [[:d:Template:Generic queries for authors|Template:Generic queries for authors]] has now generic queries about narrative locations (P840) of works written by an author. * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10888|contains the statistical territorial entity]], [[:d:Property:P10893|recordist]], [[:d:Property:P10894|spoken by]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10872|Palmares Cultural Foundation process number]], [[:d:Property:P10873|Mapping Museums ID]], [[:d:Property:P10874|gov.uk person ID]], [[:d:Property:P10875|Kazakhstan.travel tourist spot ID]], [[:d:Property:P10876|CVX vaccine code]], [[:d:Property:P10877|Applied Ecology Resources document ID]], [[:d:Property:P10878|ClimateCultures Directory ID]], [[:d:Property:P10879|Hamburger Professorinnen- und Professorenkatalog ID]], [[:d:Property:P10880|Catalogus Professorum (TU Berlin) person ID]], [[:d:Property:P10881|Kieler Gelehrtenverzeichnis ID]], [[:d:Property:P10882|Met Constituent ID]], [[:d:Property:P10883|The Encyclopedia of Fantasy ID]], [[:d:Property:P10884|Gitee username]], [[:d:Property:P10885|Anghami artist ID]], [[:d:Property:P10886|Austria-Forum person ID]], [[:d:Property:P10887|Base Budé person ID]], [[:d:Property:P10889|Israeli Company Number]], [[:d:Property:P10890|PM20 ware ID]], [[:d:Property:P10891|pad.ma person ID]], [[:d:Property:P10892|Bioconductor project]], [[:d:Property:P10895|Broadway World person ID]], [[:d:Property:P10896|pad.ma video ID]], [[:d:Property:P10897|ORKG ID]], [[:d:Property:P10898|International Baccalaureate school ID]], [[:d:Property:P10899|Prophy author ID]], [[:d:Property:P10900|Telmore Musik artist ID]], [[:d:Property:P10902|FirstCycling rider ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/chirality|chirality]], [[:d:Wikidata:Property proposal/UAE Street Code|UAE Street Code]], [[:d:Wikidata:Property proposal/field of this award|field of this award]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Anghami album ID|Anghami album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Model image|Model image]], [[:d:Wikidata:Property proposal/fishery for|fishery for]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Matrix space|Matrix space]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Tribe|Tribe]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Prisoner's camp number|Prisoner's camp number]], [[:d:Wikidata:Property proposal/field of this item|field of this item]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Linkinfo ID|Linkinfo ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Zhihu question ID|Zhihu question ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Baidu Tieba name|Baidu Tieba name]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/IndExs Exsiccata ID|IndExs Exsiccata ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein|Objekt-ID für Kulturgut in Liechtenstein]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AIPD member ID|AIPD member ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/SecondHandSongs release ID|SecondHandSongs release ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Walther, Initia carminum ID|Walther, Initia carminum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Initia carminum Latinorum ID|Initia carminum Latinorum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Repertorium hymnologicum ID|Repertorium hymnologicum ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/national-football-teams.com coach ID|national-football-teams.com coach ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/playmakerstats.com stadium ID|playmakerstats.com stadium ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/sambafoot team ID|sambafoot team ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/lila linked latin uri|lila linked latin uri]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Archivio della ceramica person ID|Archivio della ceramica person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID|TUBITAK Sosyal Bilimler Ansiklopedisi ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru journal ID|elibrary.ru journal ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/IRIS private universities (1) IDs|IRIS private universities (1) IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Arabic Ontology Lemma ID|Arabic Ontology Lemma ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Merchbar electronic dance music artist ID|Merchbar electronic dance music artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn album ID|JioSaavn album ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/JioSaavn artist ID|JioSaavn artist ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Revised Mandarin Chinese Dictionary ID|Revised Mandarin Chinese Dictionary ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA subject keyword ID|AEDA subject keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA geographic keyword ID|AEDA geographic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AEDA taxonomic keyword ID|AEDA taxonomic keyword ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Rare Plant Fact Sheets ID|Rare Plant Fact Sheets ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/100.histrf.ru ID|100.histrf.ru ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/elibrary.ru publisher ID|elibrary.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Livelib.ru publisher ID|Livelib.ru publisher ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/YAPPY profile ID|YAPPY profile ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Galleria Recta author ID|Galleria Recta author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Business Online ID|Business Online ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Real Time IDs|Real Time IDs]], [[:d:Wikidata:Property proposal/The Devil's Porridge Museum Worker Database|The Devil's Porridge Museum Worker Database]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Artistic Gymnastics Federation of Russia ID|Artistic Gymnastics Federation of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bobsleigh Federation of Russia ID|Bobsleigh Federation of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Luge Federation ID|Russian Luge Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Handball Federation of Russia ID|Handball Federation of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Volleyball Federation ID|Russian Volleyball Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/All-Russian Swimming Federation ID|All-Russian Swimming Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Scinapse Author ID|Scinapse Author ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Paralympic Committee athlete ID|Russian Paralympic Committee athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Olympic Committee of the Republic of Kazakhstan ID|National Olympic Committee of the Republic of Kazakhstan ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/National Olympic Committee of Azerbaijan ID|National Olympic Committee of Azerbaijan ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Belgian Olympic Committee ID|Belgian Olympic Committee ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Olympic Federation of Ireland ID|Olympic Federation of Ireland ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Football Union player ID|Russian Football Union player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/All-Russian Sambo Federation ID|All-Russian Sambo Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dictionnaire Favereau (fr)|Dictionnaire Favereau (fr)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Serbian Olympic Committee athlete ID (New)|Serbian Olympic Committee athlete ID (New)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Singapore National Olympic Council athlete ID|Singapore National Olympic Council athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NOCNSF athlete ID|NOCNSF athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/numéro d'inscription au Registre national des marques|numéro d'inscription au Registre national des marques]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Modstand person ID|Modstand person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Danacode|Danacode]], [[:d:Wikidata:Property proposal/British Paralympic Association athlete ID|British Paralympic Association athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Canadian Paralympic Committee athlete ID|Canadian Paralympic Committee athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Paralympics Australia athlete ID|Paralympics Australia athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Paralympics New Zealand athlete ID|Paralympics New Zealand athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ILAMDIR ID|ILAMDIR ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5XCk Grammatical features used on forms of French lexemes] ([https://twitter.com/envlh/status/1553668952399675392 source]) *** [https://w.wiki/5WpF Most notable people] (by sitelinks) ([https://twitter.com/MagnusManske/status/1553020452469104640 source]) *** [https://w.wiki/5WWp List of draughts] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1552542642684190720 source)] *** [https://w.wiki/5Gfa Map of NZ graduates based on coordinates of employer] ([https://twitter.com/SiobhanLeachman/status/1552477015852617728 source]) * '''Development''' ** [Significant change] [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/IN7FPRLU2QA2MVXUEEQ2WTILR4GIOPM3/ New search profile parameter in Wikidata’s wbsearchentities API module] ** REST API: *** [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikidata@lists.wikimedia.org/thread/26Q4RUTPFN2SWZWOEA3TXBH5MCPHLEBU/ You can now check out the current development state of the upcoming REST API] *** We are continuing work on the API route to remove and replace statements, focusing on error handling and corner cases. ** Lexicographical data: We are addressing the feedback from the first release of the new Special:NewLexeme page. ** Continuing work on allowing redirects and the target article as independent sitelinks if a redirect badge is used ([[phab:T313896]]) [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Remove the {{Q|Q1062083}} value for property {{P|31}}. See the [https://w.wiki/5WWb list] and the discussion in the project chat [[:d:Wikidata:Project_chat#Should_milliardaire_(Q1062083)_be_used_as_a_value_of_nature_de_l'%C3%A9l%C3%A9ment_(P31)?|Should billionaire (Q1062083) be used as a value of instance of (P31)?]] ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 08 01|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 1. ágúst 2022 kl. 16:44 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23614914 --> == Wikidata weekly summary #532 == <div class="plainlinks mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr"> [[File:Wikidata-logo-en.svg|150px|right]] <div style="margin-top:10px; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">''Here's your quick overview of what has been happening around Wikidata over the last week.''</div> <div style="-moz-column-count:2; -webkit-column-count:2; column-count:2; -webkit-column-width: 400px; -moz-column-width: 400px; column-width: 400px;"> * '''Discussions''' ** New requests for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Pi bot 26|Pi bot 26]] '''Task/s:''' Auto-correct coordinates set to the wrong globe *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/Pi bot 27|Pi bot 27]] '''Task/s:''' Auto-copy coordinate globe to [[d:Property:P376|located on astronomical body (P376)]] (except for [[d:Q2|Q2]]) *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 9|William Avery Bot 9]] '''Task/s:''' Remove tracking parameters from reference URLs, as suggested at [[d:Wikidata:Bot_requests#Tracking_parameters_in_reference_URLs|Wikidata:Bot requests § Tracking parameters in reference URLs]]. I would like to run this as a recurring task, after clearing the c. 2800 current instances. ** Closed request for permissions/Bot: *** [[d:Wikidata:Requests for permissions/Bot/William Avery Bot 8|William Avery Bot 8]] (approved) '''Task/s:''' Set qualifiers on [[d:property:P734|family name (P734)]] to standardised values, as discussed at [[d:Wikidata talk:WikiProject Names#Qualifiers for given names and surnames - establish a guideline|Wikidata talk:WikiProject Names § Qualifiers for given names and surnames - establish a guideline]], and requested at [[d:WD:RBOT#Request to replace qualifiers (2022-07-17)|WD:RBOT § Request to replace qualifiers (2022-07-17)]] * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Events|Events]]''' ** Upcoming *** [[wmania:Wikimania|Wikimania 2022]], August 11 to 14, online event. The [[wmania:Hackathon|Hackathon]] will take place August [[wmania:Hackathon/Schedule|12-14]]. On [[d:Wikidata:Wikimania 2022|this page]] you can find a summary of sessions and community gatherings related to Wikidata and Wikibase. *** Next Linked Data for Libraries [[Wikidata: WikiProject LD4 Wikidata Affinity Group|LD4 Wikidata Affinity Group]] call August 9, 2022: Pieter Vander Vennet on MapComplete, a thematic OpenStreetMap viewer and editor which uses species, language, and image data from Wikidata. [https://docs.google.com/document/d/1LK33z_L6ARux-jzRXIVPlF4yApsFxx7INpKaaZ2MUIg/edit?usp=sharing Agenda]. *** The Wikimania Hackathon starts next Friday, August 16-22! There are still [[:wikimania:Hackathon/Schedule|lots of spots in the schedule]] to add your Wikidata related sessions or project ideas (anyone can present a session) ** Ongoing *** Wikimedia Indonesia's [[d:Wikidata:WikiProject Indonesia/Kegiatan/Datathon|Wikidata edit-a-thon (''datathon'')]] for the 77th anniversary of the Indnesian Independence Day started on 5th August and will be held until 12th August. Participants are instructed to edit items containing the statement [[d:Property:P495|country of origin (P495)]]: [[d:Q252|Indonesia (Q252)]]. *** Toolhub is a catalog of 1500+ tools used every day in a wide variety of workflows across many Wiki projects. We are currently improving the search functionality and need your input – whether you are already familiar with Toolhub or not. Please take 5-10 minutes to leave [[m:en:Toolhub/Data_model/Feedback|feedback]]. ** Ongoing *** Weekly Lexemes Challenge #53, [https://dicare.toolforge.org/lexemes/challenge.php?id=53 Sheep] ** Past *** First online meet-up fully organized by volunteers of the Indonesian Wikidata Community has been held on 30th July where we edited items on Indonesian ethnic groups. * '''[[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Press coverage|Press, articles, blog posts, videos]]''' ** Books *** [https://iu.pressbooks.pub/wikidatascholcomm/ Wikidata for Scholarly Communication Librarianship] ** Blogs *** [https://flowingdata.com/2022/08/02/most-notable-person-everywhere-in-the-world/ Most notable person, everywhere in the world] *** [https://chem-bla-ics.blogspot.com/2022/08/wikidata-now-escapes-smiles-and-cxsmiles.html Wikidata now escapes SMILES and CXSMILES!] *** [https://wikimedia.org.au/wiki/Bringing_the_whole_zoo_to_Wikidata Bringing the whole zoo to Wikidata] - [[d:User:MargaretRDonald|User:MargaretRDonald]] *** [https://www.lehir.net/using-tfsl-to-clean-grammatical-features-on-wikidata-lexemes/ Using tfsl to clean grammatical features on Wikidata lexemes] *** [https://www.linkedin.com/pulse/using-machine-learning-iiif-wikidata-find-female-scientists-jones/ Using Machine Learning, IIIF and Wikidata to find female scientists in historical Newspaper and Journals] ** Papers ***[https://digitalartsnation.ca/wp-content/uploads/2022/08/Embracing-Wikidata-Guide-2022.pdf Embracing Wikidata: How to Increase Discoverability for Musicians Online] - [https://twitter.com/ipetri/status/1554631438187827201 Tweet] *** ** Videos ***[https://www.youtube.com/watch?v=Ii2esyEaPjI New Zealand Thesis Project July 2022] - [[User:DrThneed|User:DrThneed]] *** [https://www.youtube.com/watch?v=vj_lxwFS98I Wikidata academic bibliographic data and Scholia] (in French) by [[User:VIGNERON|VIGNERON]] and [[User:Jsamwrites|Jsamwrites]] *** Wikidata: Just Three Steps to Turn Books into Data Collections (in Chinese) - [https://www.youtube.com/watch?v=zatu9UjI0VQ YouTube] ** Presentations: *** [[:Commons:File:KB Wikibase.cloud Unboxing Experience, Netherlands Wikibase Knowlegde Group, 22-07-2022.pdf|KB Wikibase.cloud Unboxing Experience, Netherlands Wikibase Knowlegde Group]] * '''Tool of the week''' ** [https://workspace.google.com/marketplace/app/wikipedia_and_wikidata_tools/595109124715?pann=cwsdp&hl=en Wiki tools] - adds dozens of Wikipedia and Wikidata functions to your Google sheets. * '''Other Noteworthy Stuff''' ** [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Tenth Birthday|Wikidata's 10th birthday]]: you can contribute to the collaborative celebration video by sending a "happy birthday video" before September 18th, [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Tenth Birthday/Celebration video|more information here]] * '''Did you know?''' <!-- NEW PROPERTIES DO NOT REMOVE --> ** Newest [[d:Special:ListProperties|properties]]: *** General datatypes: [[:d:Property:P10893|recordist]], [[:d:Property:P10894|spoken by]], [[:d:Property:P10906|foliage type]] *** External identifiers: [[:d:Property:P10889|Israeli Company Number]], [[:d:Property:P10890|PM20 ware ID]], [[:d:Property:P10891|pad.ma person ID]], [[:d:Property:P10892|Bioconductor project]], [[:d:Property:P10895|Broadway World person ID]], [[:d:Property:P10896|pad.ma video ID]], [[:d:Property:P10897|ORKG ID]], [[:d:Property:P10898|International Baccalaureate school ID]], [[:d:Property:P10899|Prophy author ID]], [[:d:Property:P10900|Telmore Musik artist ID]], [[:d:Property:P10902|FirstCycling rider ID]], [[:d:Property:P10903|Super Basketball League ID]], [[:d:Property:P10904|Sport24.ru team ID]], [[:d:Property:P10905|P. League+ ID]], [[:d:Property:P10907|Paleobiology Database ID]], [[:d:Property:P10908|Kinokolo.ua person ID]], [[:d:Property:P10909|Theatrical Index person ID]], [[:d:Property:P10910|Korean Academy of Science and Technology member ID]] <!-- END NEW PROPERTIES --> <!-- NEW PROPOSALS DO NOT REMOVE --> ** New [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Property proposal|property proposals]] to review: *** General datatypes: [[:d:Wikidata:Property proposal/Zhihu question ID|Zhihu question ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/counts instances of|counts instances of]], [[:d:Wikidata:Property proposal/holds diplomatic passport of|holds diplomatic passport of]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Identifier of Czechoslovak books|Identifier of Czechoslovak books]] *** External identifiers: [[:d:Wikidata:Property proposal/Belgian Olympic Committee ID|Belgian Olympic Committee ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Olympic Federation of Ireland ID|Olympic Federation of Ireland ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Football Union player ID|Russian Football Union player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/All-Russian Sambo Federation ID|All-Russian Sambo Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Baidu Tieba name|Baidu Tieba name]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Dictionnaire Favereau (fr)|Dictionnaire Favereau (fr)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Serbian Olympic Committee athlete ID (New)|Serbian Olympic Committee athlete ID (New)]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Singapore National Olympic Council athlete ID|Singapore National Olympic Council athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/NOCNSF athlete ID|NOCNSF athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/numéro d'inscription au Registre national des marques|numéro d'inscription au Registre national des marques]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Modstand person ID|Modstand person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Danacode|Danacode]], [[:d:Wikidata:Property proposal/British Paralympic Association athlete ID|British Paralympic Association athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Canadian Paralympic Committee athlete ID|Canadian Paralympic Committee athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Paralympics Australia athlete ID|Paralympics Australia athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Paralympics New Zealand athlete ID|Paralympics New Zealand athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/ILAMDIR ID|ILAMDIR ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/identifiant BD oubliées d'un auteur|identifiant BD oubliées d'un auteur]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Bolshoi Theatre person ID|Bolshoi Theatre person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/kulturstiftung.org person ID|kulturstiftung.org person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Mariinsky Theatre person ID|Mariinsky Theatre person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Onestop ID|Onestop ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Federation Council reference ID|Federation Council reference ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/athletics.by person ID|athletics.by person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/AFC player ID|AFC player ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/izsambo.ru person ID|izsambo.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Rugby Union of Russia athlete ID|Rugby Union of Russia athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Online Torwali Dictionary ID|Online Torwali Dictionary ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/wrestdag.ru person ID|wrestdag.ru person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Climbing Federation of Russia athlete ID|Climbing Federation of Russia athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Shooting Union of Russia person ID|Shooting Union of Russia person ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Russian Trampoline Federation ID|Russian Trampoline Federation ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Freestyle Federation of Russia ID|Freestyle Federation of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Federation of Ski-Jumping and Nordic Combined of Russia ID|Federation of Ski-Jumping and Nordic Combined of Russia ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/USK ID|USK ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/BiatlonMag profile ID|BiatlonMag profile ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/motocross.ru profile ID|motocross.ru profile ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Football 24 article ID|Football 24 article ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/abART book series ID|abART book series ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Turkish Paralympic Committee athlete ID|Turkish Paralympic Committee athlete ID]], [[:d:Wikidata:Property proposal/Jewish Pediatricians 1933–1945 ID|Jewish Pediatricians 1933–1945 ID]] <!-- END NEW PROPOSALS --> ** Query examples: *** [https://w.wiki/5XZ4 Most recent date not used as a date of birth (P569) or date of death (P570)] *** [https://w.wiki/5YAx Map of war memorials, showing EN Wikipedia article if it exists] ([https://twitter.com/Tagishsimon/status/1555288388235821058 source]) *** [https://w.wiki/5XY7 Most frequent occupations of people born in Épinal] ([https://twitter.com/WikidataThreads/status/1554207788687138820 source]) *** [https://w.wiki/5XY2 Species named after places in the state of Espírito Santo] ([https://twitter.com/lubianat/status/1554202922132860928 source]) *** [https://w.wiki/5YKw Places named after Lenin] ([https://twitter.com/theklaneh/status/1555613271679537153 source]) * '''Development''' ** Lexicographical data: *** Continuing to address feedback from the testing (e.g. [[phab:T312292]], [[phab:T313113]], [[phab:T313466]]) *** We have pushed back replacing Special:NewLexeme with the new Special:NewLexemeAlpha a bit to address more of the testing feedback. ** Continuing to tackle allowing sitelinks to redirects under some circumstances ([[phab:T278962]]) ** REST API: *** Finishing up the endpoints for removing and replacing statements and adding authentication and authorization to them *** Looking into feedback from first testing [[phab:maniphest/query/4RotIcw5oINo/#R|You can see all open tickets related to Wikidata here]]. If you want to help out, you can also have a look at [https://phabricator.wikimedia.org/project/board/71/query/zfiRgTnZF7zu/?filter=zfiRgTnZF7zu&order=priority the tasks needing a volunteer]. * '''Monthly Tasks''' ** Add labels, in your own language(s), for the new properties listed above. ** Comment on property proposals: [[d:Wikidata:Property proposal/Overview|all open proposals]] ** Contribute to a [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Showcase items|Showcase item]]. ** Help [[d:Special:LanguageStats|translate]] or proofread the interface and documentation pages, in your own language! ** [[d:User:Pasleim/projectmerge|Help merge identical items]] across Wikimedia projects. ** Help [[d:Wikidata:Status updates/Next|write the next summary!]] </div> <div style="margin-top:10px; font-size:90%; padding-left:5px; font-family:Georgia, Palatino, Palatino Linotype, Times, Times New Roman, serif;">'''[[:d:Special:MyLanguage/Wikidata:Status updates/2022 08 08|Read the full report]]''' · [[m:Global message delivery/Targets/Wikidata|Unsubscribe]] · [[:d:User:Mohammed Sadat (WMDE)|Mohammed Sadat (WMDE)]] 8. ágúst 2022 kl. 14:37 (UTC) </div> </div> <!-- Message sent by User:Mohammed Sadat (WMDE)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Wikidata&oldid=23614914 --> hy6llwubt1j6k9xcugr2rvvlq9bnsr9 Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews 3 166169 1764143 1763447 2022-08-08T19:50:24Z MediaWiki message delivery 35226 Nýr hluti: /* Tech News: 2022-32 */ wikitext text/x-wiki {{Skjalasafn| * [[Notandaspjall:Svavar Kjarrval/TechNews (safn 1)]] mars 2014 - janúar 2022}} == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|Tech News: 2022-02]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W02"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|Translations]] are available. '''Recent changes''' * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] A <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>oauth_consumer</code></bdi> variable has been added to the [[mw:Special:MyLanguage/AbuseFilter|AbuseFilter]] to enable identifying changes made by specific tools. [https://phabricator.wikimedia.org/T298281] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] Gadgets are [[mw:Special:MyLanguage/ResourceLoader/Migration_guide_(users)#Package_Gadgets|now able to directly include JSON pages]]. This means some gadgets can now be configured by administrators without needing the interface administrator permission, such as with the Geonotice gadget. [https://phabricator.wikimedia.org/T198758] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] Gadgets [[mw:Extension:Gadgets#Options|can now specify page actions]] on which they are available. For example, <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>|actions=edit,history</code></bdi> will load a gadget only while editing and on history pages. [https://phabricator.wikimedia.org/T63007] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] Gadgets can now be loaded on demand with the <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>withgadget</code></bdi> URL parameter. This can be used to replace [[mw:Special:MyLanguage/Snippets/Load JS and CSS by URL|an earlier snippet]] that typically looks like <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>withJS</code></bdi> or <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>withCSS</code></bdi>. [https://phabricator.wikimedia.org/T29766] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] At wikis where [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Communities/How to configure the mentors' list|the Mentorship system is configured]], you can now use the Action API to get a list of a [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Mentor_dashboard|mentor's]] mentees. [https://phabricator.wikimedia.org/T291966] * The heading on the main page can now be configured using <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[[MediaWiki:Mainpage-title-loggedin]]</span> for logged-in users and <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[[MediaWiki:Mainpage-title]]</span> for logged-out users. Any CSS that was previously used to hide the heading should be removed. [https://meta.wikimedia.org/wiki/Special:MyLanguage/Small_wiki_toolkits/Starter_kit/Main_page_customization#hide-heading] [https://phabricator.wikimedia.org/T298715] * Four special pages (and their API counterparts) now have a maximum database query execution time of 30 seconds. These special pages are: RecentChanges, Watchlist, Contributions, and Log. This change will help with site performance and stability. You can read [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/wikitech-l@lists.wikimedia.org/thread/IPJNO75HYAQWIGTHI5LJHTDVLVOC4LJP/ more details about this change] including some possible solutions if this affects your workflows. [https://phabricator.wikimedia.org/T297708] * The [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Features/Sticky Header|sticky header]] has been deployed for 50% of logged-in users on [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Frequently asked questions#pilot-wikis|more than 10 wikis]]. This is part of the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Desktop Improvements]]. See [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Participate|how to take part in the project]]. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.17|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-01-11|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-01-12|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-01-13|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). '''Events''' * [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022|Community Wishlist Survey 2022]] begins. All contributors to the Wikimedia projects can propose for tools and platform improvements. The proposal phase takes place from {{#time:j xg|2022-01-10|en}} 18:00 UTC to {{#time:j xg|2022-01-23|en}} 18:00 UTC. [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey/FAQ|Learn more]]. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W02"/> </div> 11. janúar 2022 kl. 01:24 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22562156 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/03|Tech News: 2022-03]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W03"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/03|Translations]] are available. '''Recent changes''' * When using [[mw:Special:MyLanguage/Extension:WikiEditor|WikiEditor]] (also known as the 2010 wikitext editor), people will now see a warning if they link to disambiguation pages. If you click "{{int:Disambiguator-review-link}}" in the warning, it will ask you to correct the link to a more specific term. You can [[m:Community Wishlist Survey 2021/Warn when linking to disambiguation pages#Jan 12, 2021: Turning on the changes for all Wikis|read more information]] about this completed 2021 Community Wishlist item. * You can [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#subscribe|automatically subscribe to all of the talk page discussions]] that you start or comment in using [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Feature summary|DiscussionTools]]. You will receive [[mw:Special:MyLanguage/Notifications|notifications]] when another editor replies. This is available at most wikis. Go to your [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion|Preferences]] and turn on "{{int:discussiontools-preference-autotopicsub}}". [https://phabricator.wikimedia.org/T263819] * When asked to create a new page or talk page section, input fields can be [[mw:Special:MyLanguage/Manual:Creating_pages_with_preloaded_text|"preloaded" with some text]]. This feature is now limited to wikitext pages. This is so users can't be tricked into making malicious edits. There is a discussion about [[phab:T297725|if this feature should be re-enabled]] for some content types. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.18|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-01-18|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-01-19|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-01-20|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). '''Events''' * [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022|Community Wishlist Survey 2022]] continues. All contributors to the Wikimedia projects can propose for tools and platform improvements. The proposal phase takes place from {{#time:j xg|2022-01-10|en}} 18:00 UTC to {{#time:j xg|2022-01-23|en}} 18:00 UTC. [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey/FAQ|Learn more]]. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/03|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W03"/> </div> 17. janúar 2022 kl. 19:55 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22620285 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/04|Tech News: 2022-04]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W04"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/04|Translations]] are available. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.19|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-01-25|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-01-26|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-01-27|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). * The following languages can now be used with [[mw:Special:MyLanguage/Extension:SyntaxHighlight|syntax highlighting]]: BDD, Elpi, LilyPond, Maxima, Rita, Savi, Sed, Sophia, Spice, .SRCINFO. * You can now access your watchlist from outside of the user menu in the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|new Vector skin]]. The watchlist link appears next to the notification icons if you are at the top of the page. [https://phabricator.wikimedia.org/T289619] '''Events''' * You can see the results of the [[m:Special:MyLanguage/Coolest Tool Award|Coolest Tool Award 2021]] and learn more about 14 tools which were selected this year. * You can [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey/Help_us|translate, promote]], or comment on [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022/Proposals|the proposals]] in the Community Wishlist Survey. Voting will begin on {{#time:j xg|2022-01-28|en}}. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/04|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W04"/> </div> 24. janúar 2022 kl. 21:38 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22644148 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/05|Tech News: 2022-05]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W05"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/05|Translations]] are available. '''Recent changes''' * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] If a gadget should support the new <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>?withgadget</code></bdi> URL parameter that was [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/02|announced]] 3 weeks ago, then it must now also specify <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>supportsUrlLoad</code></bdi> in the gadget definition ([[mw:Special:MyLanguage/Extension:Gadgets#supportsUrlLoad|documentation]]). [https://phabricator.wikimedia.org/T29766] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.20|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-01|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-02|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-03|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). '''Future changes''' * A change that was [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2021/16|announced]] last year was delayed. It is now ready to move ahead: ** The user group <code>oversight</code> will be renamed <code>suppress</code>. This is for [[phab:T109327|technical reasons]]. This is the technical name. It doesn't affect what you call the editors with this user right on your wiki. This is planned to happen in three weeks. You can comment [[phab:T112147|in Phabricator]] if you have objections. As usual, these labels can be translated on translatewiki ([[phab:T112147|direct links are available]]) or by administrators on your wiki. '''Events''' * You can vote on proposals in the [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022|Community Wishlist Survey]] between 28 January and 11 February. The survey decides what the [[m:Special:MyLanguage/Community Tech|Community Tech team]] will work on. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/05|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W05"/> </div> 31. janúar 2022 kl. 17:42 (UTC) <!-- Message sent by User:Johan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22721804 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/06|Tech News: 2022-06]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W06"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/06|Translations]] are available. '''Recent changes''' * English Wikipedia recently set up a gadget for dark mode. You can enable it there, or request help from an [[m:Special:MyLanguage/Interface administrators|interface administrator]] to set it up on your wiki ([[w:en:Wikipedia:Dark mode (gadget)|instructions and screenshot]]). * Category counts are sometimes wrong. They will now be completely recounted at the beginning of every month. [https://phabricator.wikimedia.org/T299823] '''Problems''' * A code-change last week to fix a bug with [[mw:Special:MyLanguage/Manual:Live preview|Live Preview]] may have caused problems with some local gadgets and user-scripts. Any code with skin-specific behaviour for <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>vector</code></bdi> should be updated to also check for <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>vector-2022</code></bdi>. [[phab:T300987|A code-snippet, global search, and example are available]]. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.21|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-08|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-09|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-10|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/06|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W06"/> </div> 7. febrúar 2022 kl. 21:16 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22765948 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/07|Tech News: 2022-07]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W07"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/07|Translations]] are available. '''Recent changes''' * [[mw:Special:MyLanguage/Manual:Purge|Purging]] a category page with fewer than 5,000 members will now recount it completely. This will allow editors to fix incorrect counts when it is wrong. [https://phabricator.wikimedia.org/T85696] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.22|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-15|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-16|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-17|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] In the [[mw:Special:MyLanguage/Extension:AbuseFilter|AbuseFilter]] extension, the <code dir=ltr>rmspecials()</code> function has been updated so that it does not remove the "space" character. Wikis are advised to wrap all the uses of <code dir=ltr>rmspecials()</code> with <code dir=ltr>rmwhitespace()</code> wherever necessary to keep filters' behavior unchanged. You can use the search function on [[Special:AbuseFilter]] to locate its usage. [https://phabricator.wikimedia.org/T263024] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/07|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W07"/> </div> 14. febrúar 2022 kl. 19:19 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22821788 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/08|Tech News: 2022-08]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W08"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/08|Translations]] are available. '''Recent changes''' * [[Special:Nuke|Special:Nuke]] will now provide the standard deletion reasons (editable at <bdi lang="en" dir="ltr">[[MediaWiki:Deletereason-dropdown]]</bdi>) to use when mass-deleting pages. This was [[m:Community Wishlist Survey 2022/Admins and patrollers/Mass-delete to offer drop-down of standard reasons, or templated reasons.|a request in the 2022 Community Wishlist Survey]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T25020] * At Wikipedias, all new accounts now get the [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Feature_summary|Growth features]] by default when creating an account. Communities are encouraged to [[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Account_creation|update their help resources]]. Previously, only 80% of new accounts would get the Growth features. A few Wikipedias remain unaffected by this change. [https://phabricator.wikimedia.org/T301820] * You can now prevent specific images that are used in a page from appearing in other locations, such as within PagePreviews or Search results. This is done with the markup <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code><nowiki>class=notpageimage</nowiki></code></bdi>. For example, <code><nowiki>[[File:Example.png|class=notpageimage]]</nowiki></code>. [https://phabricator.wikimedia.org/T301588] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] There has been a change to the HTML of Special:Contributions, Special:MergeHistory, and History pages, to support the grouping of changes by date in [[mw:Special:MyLanguage/Skin:Minerva_Neue|the mobile skin]]. While unlikely, this may affect gadgets and user scripts. A [[phab:T298638|list of all the HTML changes]] is on Phabricator. '''Events''' * [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022/Results|Community Wishlist Survey results]] have been published. The [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey/Updates/2022 results#leaderboard|ranking of prioritized proposals]] is also available. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.23|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-02-22|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-02-23|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-02-24|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). '''Future changes''' * The software to play videos and audio files on pages will change soon on all wikis. The old player will be removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Toolforge's underlying operating system is being updated. If you maintain any tools there, there are two options for migrating your tools into the new system. There are [[wikitech:News/Toolforge Stretch deprecation|details, deadlines, and instructions]] on Wikitech. [https://lists.wikimedia.org/hyperkitty/list/cloud-announce@lists.wikimedia.org/thread/EPJFISC52T7OOEFH5YYMZNL57O4VGSPR/] * Administrators will soon have [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2021/(Un)delete associated talk page|the option to delete/undelete]] the associated "talk" page when they are deleting a given page. An API endpoint with this option will also be available. This was [[m:Community Wishlist Survey 2021/Admins and patrollers/(Un)delete associated talk page|a request from the 2021 Wishlist Survey]]. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/08|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W08"/> </div> 21. febrúar 2022 kl. 19:12 (UTC) <!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22847768 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|Tech News: 2022-09]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W09"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|Translations]] are available. '''Recent changes''' * When searching for edits by [[mw:Special:MyLanguage/Help:Tags|change tags]], e.g. in page history or user contributions, there is now a dropdown list of possible tags. This was [[m:Community Wishlist Survey 2022/Miscellaneous/Improve plain-text change tag selector|a request in the 2022 Community Wishlist Survey]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T27909] * Mentors using the [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Mentor_dashboard|Growth Mentor dashboard]] will now see newcomers assigned to them who have made at least one edit, up to 200 edits. Previously, all newcomers assigned to the mentor were visible on the dashboard, even ones without any edit or ones who made hundred of edits. Mentors can still change these values using the filters on their dashboard. Also, the last choice of filters will now be saved. [https://phabricator.wikimedia.org/T301268][https://phabricator.wikimedia.org/T294460] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] The user group <code>oversight</code> was renamed <code>suppress</code>. This is for [[phab:T109327|technical reasons]]. You may need to update any local references to the old name, e.g. gadgets, links to Special:Listusers, or uses of [[mw:Special:MyLanguage/Help:Magic_words|NUMBERINGROUP]]. '''Problems''' * The recent change to the HTML of [[mw:Special:MyLanguage/Help:Tracking changes|tracking changes]] pages caused some problems for screenreaders. This is being fixed. [https://phabricator.wikimedia.org/T298638] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.24|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-01|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-02|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-03|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). '''Future changes''' * Working with templates will become easier. [[m:WMDE_Technical_Wishes/Templates|Several improvements]] are planned for March 9 on most wikis and on March 16 on English Wikipedia. The improvements include: Bracket matching, syntax highlighting colors, finding and inserting templates, and related visual editor features. * If you are a template developer or an interface administrator, and you are intentionally overriding or using the default CSS styles of user feedback boxes (the classes: <code dir=ltr>successbox, messagebox, errorbox, warningbox</code>), please note that these classes and associated CSS will soon be removed from MediaWiki core. This is to prevent problems when the same class-names are also used on a wiki. Please let us know by commenting at [[phab:T300314]] if you think you might be affected. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W09"/> </div> 28. febrúar 2022 kl. 23:00 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22902593 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/10|Tech News: 2022-10]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W10"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/10|Translations]] are available. '''Problems''' * There was a problem with some interface labels last week. It will be fixed this week. This change was part of ongoing work to simplify the support for skins which do not have active maintainers. [https://phabricator.wikimedia.org/T301203] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.25|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-08|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-09|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-10|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/10|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W10"/> </div> 7. mars 2022 kl. 21:16 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22958074 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/11|Tech News: 2022-11]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W11"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/11|Translations]] are available. '''Recent changes''' * In the Wikipedia Android app [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia_Apps/Team/Android/Communication#Updates|it is now possible]] to change the toolbar at the bottom so the tools you use more often are easier to click on. The app now also has a focused reading mode. [https://phabricator.wikimedia.org/T296753][https://phabricator.wikimedia.org/T254771] '''Problems''' * There was a problem with the collection of some page-view data from June 2021 to January 2022 on all wikis. This means the statistics are incomplete. To help calculate which projects and regions were most affected, relevant datasets are being retained for 30 extra days. You can [[m:Talk:Data_retention_guidelines#Added_exception_for_page_views_investigation|read more on Meta-wiki]]. * There was a problem with the databases on March 10. All wikis were unreachable for logged-in users for 12 minutes. Logged-out users could read pages but could not edit or access uncached content then. [https://wikitech.wikimedia.org/wiki/Incident_documentation/2022-03-10_MediaWiki_availability] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.38/wmf.26|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-15|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-16|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-17|en}} ([[mw:MediaWiki 1.38/Roadmap|calendar]]). * When [[mw:Special:MyLanguage/Help:System_message#Finding_messages_and_documentation|using <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>uselang=qqx</code></bdi> to find localisation messages]], it will now show all possible message keys for navigation tabs such as "{{int:vector-view-history}}". [https://phabricator.wikimedia.org/T300069] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Access to [[{{#special:RevisionDelete}}]] has been expanded to include users who have <code dir=ltr>deletelogentry</code> and <code dir=ltr>deletedhistory</code> rights through their group memberships. Before, only those with the <code dir=ltr>deleterevision</code> right could access this special page. [https://phabricator.wikimedia.org/T301928] * On the [[{{#special:Undelete}}]] pages for diffs and revisions, there will be a link back to the main Undelete page with the list of revisions. [https://phabricator.wikimedia.org/T284114] '''Future changes''' * The Wikimedia Foundation has announced the IP Masking implementation strategy and next steps. The [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation#feb25|announcement can be read here]]. * The [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Android FAQ|Wikipedia Android app]] developers are working on [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Team/Android/Communication|new functions]] for user talk pages and article talk pages. [https://phabricator.wikimedia.org/T297617] '''Events''' * The [[mw:Wikimedia Hackathon 2022|Wikimedia Hackathon 2022]] will take place as a hybrid event on 20-22 May 2022. The Hackathon will be held online and there are grants available to support local in-person meetups around the world. Grants can be requested until 20 March. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/11|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W11"/> </div> 14. mars 2022 kl. 22:08 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=22993074 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/12|Tech News: 2022-12]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W12"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/12|Translations]] are available. '''New code release schedule for this week''' * There will be four MediaWiki releases this week, instead of just one. This is an experiment which should lead to fewer problems and to faster feature updates. The releases will be on all wikis, at different times, on Monday, Tuesday, and Wednesday. You can [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Release Engineering Team/Trainsperiment week|read more about this project]]. '''Recent changes''' * You can now set how many search results to show by default in [[Special:Preferences#mw-prefsection-searchoptions|your Preferences]]. This was the 12th most popular wish in the [[m:Special:MyLanguage/Community Wishlist Survey 2022/Results|Community Wishlist Survey 2022]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T215716] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] The Jupyter notebooks tool [[wikitech:PAWS|PAWS]] has been updated to a new interface. [https://phabricator.wikimedia.org/T295043] '''Future changes''' * Interactive maps via [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer|Kartographer]] will soon work on wikis using the [[mw:Special:MyLanguage/Extension:FlaggedRevs|FlaggedRevisions]] extension. [https://wikimedia.sslsurvey.de/Kartographer-Workflows-EN/ Please tell us] which improvements you want to see in Kartographer. You can take this survey in simple English. [https://meta.wikimedia.org/wiki/WMDE_Technical_Wishes/Geoinformation] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/12|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W12"/> </div> 21. mars 2022 kl. 16:01 (UTC) <!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23034693 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/13|Tech News: 2022-13]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W13"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/13|Translations]] are available. '''Recent changes''' * There is a simple new Wikimedia Commons upload tool available for macOS users, [[c:Commons:Sunflower|Sunflower]]. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.5|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-03-29|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-03-30|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-03-31|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * Some wikis will be in read-only for a few minutes because of regular database maintenance. It will be performed on {{#time:j xg|2022-03-29|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s3.dblist targeted wikis]) and on {{#time:j xg|2022-03-31|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s5.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T301850][https://phabricator.wikimedia.org/T303798] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/13|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W13"/> </div> 28. mars 2022 kl. 19:55 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23073711 --> == [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/14|Tech News: 2022-14]] == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W14"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/14|Translations]] are available. '''Problems''' * For a few days last week, edits that were suggested to newcomers were not tagged in the [[{{#special:recentchanges}}]] feed. This bug has been fixed. [https://phabricator.wikimedia.org/T304747] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.6|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-05|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-06|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-07|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-04-07|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s4.dblist targeted wikis]). '''Future changes''' * Starting next week, Tech News' title will be translatable. When the newsletter is distributed, its title may not be <code dir=ltr>Tech News: 2022-14</code> anymore. It may affect some filters that have been set up by some communities. [https://phabricator.wikimedia.org/T302920] * Over the next few months, the "[[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Add a link|Add a link]]" Growth feature [[phab:T304110|will become available to more Wikipedias]]. Each week, a few wikis will get the feature. You can test this tool at [[mw:Special:MyLanguage/Growth#deploymentstable|a few wikis where "Link recommendation" is already available]]. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/14|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W14"/> </div> 4. apríl 2022 kl. 21:01 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23097604 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-15</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W15"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/15|Translations]] are available. '''Recent changes''' * There is a new public status page at <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wikimediastatus.net/ www.wikimediastatus.net]</span>. This site shows five automated high-level metrics where you can see the overall health and performance of our wikis' technical environment. It also contains manually-written updates for widespread incidents, which are written as quickly as the engineers are able to do so while also fixing the actual problem. The site is separated from our production infrastructure and hosted by an external service, so that it can be accessed even if the wikis are briefly unavailable. You can [https://diff.wikimedia.org/2022/03/31/announcing-www-wikimediastatus-net/ read more about this project]. * On Wiktionary wikis, the software to play videos and audio files on pages has now changed. The old player has been removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.7|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-12|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-13|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-14|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/15|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W15"/> </div> 11. apríl 2022 kl. 19:44 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23124108 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-16</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W16"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/16|Translations]] are available. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.8|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-19|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-20|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-21|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-04-19|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s7.dblist targeted wikis]) and on {{#time:j xg|2022-04-21|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s8.dblist targeted wikis]). * Administrators will now have [[m:Community Wishlist Survey 2021/(Un)delete associated talk page|the option to delete/undelete the associated "Talk" page]] when they are deleting a given page. An API endpoint with this option is also available. This concludes the [[m:Community Wishlist Survey 2021/Admins and patrollers/(Un)delete associated talk page|11th wish of the 2021 Community Wishlist Survey]]. * On [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop_Improvements#test-wikis|selected wikis]], 50% of logged-in users will see the new [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Features/Table of contents|table of contents]]. When scrolling up and down the page, the table of contents will stay in the same place on the screen. This is part of the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Desktop Improvements]] project. [https://phabricator.wikimedia.org/T304169] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Message boxes produced by MediaWiki code will no longer have these CSS classes: <code dir=ltr>successbox</code>, <code dir=ltr>errorbox</code>, <code dir=ltr>warningbox</code>. The styles for those classes and <code dir=ltr>messagebox</code> will be removed from MediaWiki core. This only affects wikis that use these classes in wikitext, or change their appearance within site-wide CSS. Please review any local usage and definitions for these classes you may have. This was previously announced in the [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/09|28 February issue of Tech News]]. '''Future changes''' * [[mw:Special:MyLanguage/Extension:Kartographer|Kartographer]] will become compatible with [[mw:Special:MyLanguage/Extension:FlaggedRevs|FlaggedRevisions page stabilization]]. Kartographer maps will also work on pages with [[mw:Special:MyLanguage/Help:Pending changes|pending changes]]. [https://meta.wikimedia.org/wiki/WMDE_Technical_Wishes/Geoinformation#Project_descriptions] The Kartographer documentation has been thoroughly updated. [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer/Getting_started] [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Help:VisualEditor/Maps] [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/16|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W16"/> </div> 18. apríl 2022 kl. 23:12 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23167004 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-17</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W17"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/17|Translations]] are available. '''Recent changes''' * On [https://noc.wikimedia.org/conf/dblists/group1.dblist many wikis] (group 1), the software to play videos and audio files on pages has now changed. The old player has been removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.9|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-04-26|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-04-27|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-04-28|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-04-26|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s2.dblist targeted wikis]). * Some very old browsers and operating systems are no longer supported. Some things on the wikis might look weird or not work in very old browsers like Internet Explorer 9 or 10, Android 4, or Firefox 38 or older. [https://phabricator.wikimedia.org/T306486] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/17|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W17"/> </div> 25. apríl 2022 kl. 22:56 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23187115 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-18</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W18"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/18|Translations]] are available. '''Recent changes''' * On [https://noc.wikimedia.org/conf/dblists/group2.dblist all remaining wikis] (group 2), the software to play videos and audio files on pages has now changed. The old player has been removed. Some audio players will become wider after this change. [[mw:Special:MyLanguage/Extension:TimedMediaHandler/VideoJS_Player|The new player]] has been a beta feature for over four years. [https://phabricator.wikimedia.org/T100106][https://phabricator.wikimedia.org/T248418] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.10|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-03|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-05-04|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-05-05|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). '''Future changes''' * The developers are working on talk pages in the [[mw:Wikimedia Apps/Team/iOS|Wikipedia app for iOS]]. You can [https://wikimedia.qualtrics.com/jfe/form/SV_9GBcHczQGLbQWTY give feedback]. You can take the survey in English, German, Hebrew or Chinese. * [[m:WMDE_Technical_Wishes/VisualEditor_template_dialog_improvements#Status_and_next_steps|Most wikis]] will receive an [[m:WMDE_Technical_Wishes/VisualEditor_template_dialog_improvements|improved template dialog]] in VisualEditor and New Wikitext mode. [https://phabricator.wikimedia.org/T296759] [https://phabricator.wikimedia.org/T306967] * If you use syntax highlighting while editing wikitext, you can soon activate a [[m:WMDE_Technical_Wishes/Improved_Color_Scheme_of_Syntax_Highlighting#Color-blind_mode|colorblind-friendly color scheme]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T306867] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Several CSS IDs related to MediaWiki interface messages will be removed. Technical editors should please [[phab:T304363|review the list of IDs and links to their existing uses]]. These include <code dir=ltr>#mw-anon-edit-warning</code>, <code dir=ltr>#mw-undelete-revision</code> and 3 others. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/18|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W18"/> </div> 2. maí 2022 kl. 19:34 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23232924 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-19</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W19"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/19|Translations]] are available. '''Recent changes''' * You can now see categories in the [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Team/Android|Wikipedia app for Android]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T73966] '''Problems''' * Last week, there was a problem with Wikidata's search autocomplete. This has now been fixed. [https://phabricator.wikimedia.org/T307586] * Last week, all wikis had slow access or no access for 20 minutes, for logged-in users and non-cached pages. This was caused by a problem with a database change. [https://phabricator.wikimedia.org/T307647] '''Changes later this week''' * There is no new MediaWiki version this week. [https://phabricator.wikimedia.org/T305217#7894966] * [[m:WMDE Technical Wishes/Geoinformation#Current issues|Incompatibility issues]] with [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:Kartographer|Kartographer]] and the [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:FlaggedRevs|FlaggedRevs extension]] will be fixed: Deployment is planned for May 10 on all wikis. Kartographer will then be enabled on the [[phab:T307348|five wikis which have not yet enabled the extension]] on May 24. * The [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector (2022)]] skin will be set as the default on several more wikis, including Arabic and Catalan Wikipedias. Logged-in users will be able to switch back to the old Vector (2010). See the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/2022-04 for the largest wikis|latest update]] about Vector (2022). '''Future meetings''' * The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place on 17 May. The following meetings are currently planned for: 7 June, 21 June, 5 July, 19 July. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/19|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W19"/> </div> 9. maí 2022 kl. 15:23 (UTC) <!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23256717 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-20</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W20"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/20|Translations]] are available. '''Changes later this week''' * Some wikis can soon use the [[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Add a link|add a link]] feature. This will start on Wednesday. The wikis are {{int:project-localized-name-cawiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-hewiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-hiwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-kowiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-nowiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-ptwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-simplewiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-svwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-ukwiki/en}}. This is part of the [[phab:T304110|progressive deployment of this tool to more Wikipedias]]. The communities can [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Community configuration|configure how this feature works locally]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T304542] * The [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Hackathon 2022|Wikimedia Hackathon 2022]] will take place online on May 20–22. It will be in English. There are also local [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Hackathon 2022/Meetups|hackathon meetups]] in Germany, Ghana, Greece, India, Nigeria and the United States. Technically interested Wikimedians can work on software projects and learn new skills. You can also host a session or post a project you want to work on. * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.12|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-17|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-05-18|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-05-19|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). '''Future changes''' * You can soon edit translatable pages in the visual editor. Translatable pages exist on for examples Meta and Commons. [https://diff.wikimedia.org/2022/05/12/mediawiki-1-38-brings-support-for-editing-translatable-pages-with-the-visual-editor/] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/20|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W20"/> </div> 16. maí 2022 kl. 18:58 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23291515 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-21</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W21"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/21|Translations]] are available. '''Recent changes''' * Administrators using the mobile web interface can now access Special:Block directly from user pages. [https://phabricator.wikimedia.org/T307341] * The <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wiktionary.org/ www.wiktionary.org]</span> portal page now uses an automated update system. Other [[m:Project_portals|project portals]] will be updated over the next few months. [https://phabricator.wikimedia.org/T304629] '''Problems''' * The Growth team maintains a mentorship program for newcomers. Previously, newcomers weren't able to opt out from the program. Starting May 19, 2022, newcomers are able to fully opt out from Growth mentorship, in case they do not wish to have any mentor at all. [https://phabricator.wikimedia.org/T287915] * Some editors cannot access the content translation tool if they load it by clicking from the contributions menu. This problem is being worked on. It should still work properly if accessed directly via Special:ContentTranslation. [https://phabricator.wikimedia.org/T308802] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.13|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-24|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-05-25|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-05-26|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). '''Future changes''' * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Gadget and user scripts developers are invited to give feedback on a [[mw:User:Jdlrobson/Extension:Gadget/Policy|proposed technical policy]] aiming to improve support from MediaWiki developers. [https://phabricator.wikimedia.org/T308686] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/21|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W21"/> </div> 24. maí 2022 kl. 00:21 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23317250 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-22</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W22"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/22|Translations]] are available. '''Recent changes''' * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] In the [[mw:Special:MyLanguage/Extension:AbuseFilter|AbuseFilter]] extension, an <code dir=ltr>ip_in_ranges()</code> function has been introduced to check if an IP is in any of the ranges. Wikis are advised to combine multiple <code dir=ltr>ip_in_range()</code> expressions joined by <code>|</code> into a single expression for better performance. You can use the search function on [[Special:AbuseFilter|Special:AbuseFilter]] to locate its usage. [https://phabricator.wikimedia.org/T305017] * The [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature|IP Info feature]] which helps abuse fighters access information about IPs, [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature#May 24, 2022|has been deployed]] to all wikis as a beta feature. This comes after weeks of beta testing on test.wikipedia.org. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.14|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-05-31|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-01|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-02|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-05-31|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s5.dblist targeted wikis]). * The [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#New topic tool|New Topic Tool]] will be deployed for all editors at most wikis soon. You will be able to opt out from within the tool and in [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion|Preferences]]. [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Talk_pages_project/New_discussion][https://phabricator.wikimedia.org/T287804] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|Advanced item]] The [[:mw:Special:ApiHelp/query+usercontribs|list=usercontribs API]] will support fetching contributions from an [[mw:Special:MyLanguage/Help:Range blocks#Non-technical explanation|IP range]] soon. API users can set the <code>uciprange</code> parameter to get contributions from any IP range within [[:mw:Manual:$wgRangeContributionsCIDRLimit|the limit]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T177150] * A new parser function will be introduced: <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code><nowiki>{{=}}</nowiki></code></bdi>. It will replace existing templates named "=". It will insert an [[w:en:Equals sign|equal sign]]. This can be used to escape the equal sign in the parameter values of templates. [https://phabricator.wikimedia.org/T91154] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/22|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W22"/> </div> 30. maí 2022 kl. 20:29 (UTC) <!-- Message sent by User:Trizek (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23340178 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-23</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W23"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/23|Translations]] are available. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.15|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-07|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-08|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-09|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] A new <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>str_replace_regexp()</code></bdi> function can be used in [[Special:AbuseFilter|abuse filters]] to replace parts of text using a [[w:en:Regular expression|regular expression]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T285468] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/23|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W23"/> </div> 7. júní 2022 kl. 02:46 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23366979 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-24</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W24"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/24|Translations]] are available. '''Recent changes''' * All wikis can now use [[mw:Special:MyLanguage/Extension:Kartographer|Kartographer]] maps. Kartographer maps now also work on pages with [[mw:Special:MyLanguage/Help:Pending changes|pending changes]]. [https://meta.wikimedia.org/wiki/WMDE_Technical_Wishes/Geoinformation#Project_descriptions][https://phabricator.wikimedia.org/T307348] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.16|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-14|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-15|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-16|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-06-14|en}} at 06:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s6.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T300471] * Starting on Wednesday, a new set of Wikipedias will get "[[mw:Special:MyLanguage/Help:Growth/Tools/Add a link|Add a link]]" ({{int:project-localized-name-abwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-acewiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-adywiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-afwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-akwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-alswiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-amwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-anwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-angwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-arcwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-arzwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-astwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-atjwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-avwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-aywiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-azwiki/en}}{{int:comma-separator/en}}{{int:project-localized-name-azbwiki/en}}). This is part of the [[phab:T304110|progressive deployment of this tool to more Wikipedias]]. The communities can [[mw:Special:MyLanguage/Growth/Community configuration|configure how this feature works locally]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T304548] * The [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools#New topic tool|New Topic Tool]] will be deployed for all editors at Commons, Wikidata, and some other wikis soon. You will be able to opt out from within the tool and in [[Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion|Preferences]]. [https://www.mediawiki.org/wiki/Special:MyLanguage/Talk_pages_project/New_discussion][https://phabricator.wikimedia.org/T287804] '''Future meetings''' * The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place today (13 June). The following meetings will take place on: 28 June, 12 July, 26 July. '''Future changes''' * By the end of July, the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector 2022]] skin should be ready to become the default across all wikis. Discussions on how to adjust it to the communities' needs will begin in the next weeks. It will always be possible to revert to the previous version on an individual basis. [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/2022-04 for the largest wikis|Learn more]]. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/24|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W24"/> </div> 13. júní 2022 kl. 16:59 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23389956 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-25</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W25"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/25|Translations]] are available. '''Recent changes''' * The [[mw:Special:MyLanguage/Wikimedia Apps/Team/Android|Wikipedia App for Android]] now has an option for editing the whole page at once, located in the overflow menu (three-dots menu [[File:Ic more vert 36px.svg|15px|link=|alt=]]). [https://phabricator.wikimedia.org/T103622] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Some recent database changes may affect queries using the [[m:Research:Quarry|Quarry tool]]. Queries for <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>site_stats</code></bdi> at English Wikipedia, Commons, and Wikidata will need to be updated. [[phab:T306589|Read more]]. * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] A new <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>user_global_editcount</code></bdi> variable can be used in [[Special:AbuseFilter|abuse filters]] to avoid affecting globally active users. [https://phabricator.wikimedia.org/T130439] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.17|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-21|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-22|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-23|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * Users of non-responsive skins (e.g. MonoBook or Vector) on mobile devices may notice a slight change in the default zoom level. This is intended to optimize zooming and ensure all interface elements are present on the page (for example the table of contents on Vector 2022). In the unlikely event this causes any problems with how you use the site, we'd love to understand better, please ping <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[[m:User:Jon (WMF)|Jon (WMF)]]</span> to any on-wiki conversations. [https://phabricator.wikimedia.org/T306910] '''Future changes''' * The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout July. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]]. * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] Parsoid's HTML output will soon stop annotating file links with different <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>typeof</code></bdi> attribute values, and instead use <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:File</code></bdi> for all types. Tool authors should adjust any code that expects: <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:Image</code></bdi>, <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:Audio</code></bdi>, or <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>mw:Video</code></bdi>. [https://phabricator.wikimedia.org/T273505] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/25|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W25"/> </div> 20. júní 2022 kl. 20:18 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23425855 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-26</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W26"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/26|Translations]] are available. '''Recent changes''' * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Enterprise|Wikimedia Enterprise]] API service now has self-service accounts with free on-demand requests and monthly snapshots ([https://enterprise.wikimedia.com/docs/ API documentation]). Community access [[m:Special:MyLanguage/Wikimedia Enterprise/FAQ#community-access|via database dumps & Wikimedia Cloud Services]] continues. * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] [[d:Special:MyLanguage/Wikidata:Wiktionary#lua|All Wikimedia wikis can now use Wikidata Lexemes in Lua]] after creating local modules and templates. Discussions are welcome [[d:Wikidata_talk:Lexicographical_data#You_can_now_reuse_Wikidata_Lexemes_on_all_wikis|on the project talk page]]. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.18|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-06-28|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-06-29|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-06-30|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-06-28|en}} at 06:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s7.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T311033] * Some global and cross-wiki services will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-06-30|en}} at 06:00 UTC. This will impact ContentTranslation, Echo, StructuredDiscussions, Growth experiments and a few more services. [https://phabricator.wikimedia.org/T300472] * Users will be able to sort columns within sortable tables in the mobile skin. [https://phabricator.wikimedia.org/T233340] '''Future meetings''' * The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place tomorrow (28 June). The following meetings will take place on 12 July and 26 July. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/26|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W26"/> </div> 27. júní 2022 kl. 20:03 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23453785 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-27</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W27"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/27|Translations]] are available. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.19|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-07-05|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-07-06|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-07-07|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-07-05|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s6.dblist targeted wikis]) and on {{#time:j xg|2022-07-07|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s4.dblist targeted wikis]). * The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout July. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]]. * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=| Advanced item]] This change only affects pages in the main namespace in Wikisource. The Javascript config variable <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>proofreadpage_source_href</code></bdi> will be removed from <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>[[mw:Special:MyLanguage/Manual:Interface/JavaScript#mw.config|mw.config]]</code></bdi> and be replaced with the variable <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>prpSourceIndexPage</code></bdi>. [https://phabricator.wikimedia.org/T309490] '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/27|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W27"/> </div> 4. júlí 2022 kl. 19:32 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23466250 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-28</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W28"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/28|Translations]] are available. '''Recent changes''' * In the [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector 2022 skin]], the page title is now displayed above the tabs such as Discussion, Read, Edit, View history, or More. [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates#Page title/tabs switch|Learn more]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T303549] * [[File:Octicons-tools.svg|15px|link=|alt=|Advanced item]] It is now possible to easily view most of the configuration settings that apply to just one wiki, and to compare settings between two wikis if those settings are different. For example: [https://noc.wikimedia.org/wiki.php?wiki=jawiktionary Japanese Wiktionary settings], or [https://noc.wikimedia.org/wiki.php?wiki=eswiki&compare=eowiki settings that are different between the Spanish and Esperanto Wikipedias]. Local communities may want to [[m:Special:MyLanguage/Requesting_wiki_configuration_changes|discuss and propose changes]] to their local settings. Details about each of the named settings can be found by [[mw:Special:Search|searching MediaWiki.org]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T308932] *The Anti-Harassment Tools team [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature#May|recently deployed]] the IP Info Feature as a [[Special:Preferences#mw-prefsection-betafeatures|Beta Feature at all wikis]]. This feature allows abuse fighters to access information about IP addresses. Please check our update on [[m:Special:MyLanguage/IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/IP Info feature#April|how to find and use the tool]]. Please share your feedback using a link you will be given within the tool itself. '''Changes later this week''' * There is no new MediaWiki version this week. * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-07-12|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s3.dblist targeted wikis]). '''Future changes''' * The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout July. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]]. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/28|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W28"/> </div> 11. júlí 2022 kl. 19:25 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23502519 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-29</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W29"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/29|Translations]] are available. '''Problems''' * The feature on mobile web for [[mw:Special:MyLanguage/Extension:NearbyPages|Nearby Pages]] was missing last week. It will be fixed this week. [https://phabricator.wikimedia.org/T312864] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.21|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-07-19|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-07-20|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-07-21|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). '''Future changes''' * The [[mw:Technical_decision_making/Forum|Technical Decision Forum]] is seeking [[mw:Technical_decision_making/Community_representation|community representatives]]. You can apply on wiki or by emailing <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">TDFSupport@wikimedia.org</span> before 12 August. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/29|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W29"/> </div> 18. júlí 2022 kl. 23:00 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23517957 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-30</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W30"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/30|Translations]] are available. '''Recent changes''' * The <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wikibooks.org/ www.wikibooks.org]</span> and <span class="mw-content-ltr" lang="en" dir="ltr">[https://www.wikiquote.org/ www.wikiquote.org]</span> portal pages now use an automated update system. Other [[m:Project_portals|project portals]] will be updated over the next few months. [https://phabricator.wikimedia.org/T273179] '''Problems''' * Last week, some wikis were in read-only mode for a few minutes because of an emergency switch of their main database ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s7.dblist targeted wikis]). [https://phabricator.wikimedia.org/T313383] '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.22|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-07-26|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-07-27|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-07-28|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * The external link icon will change slightly in the skins Vector legacy and Vector 2022. The new icon uses simpler shapes to be more recognizable on low-fidelity screens. [https://phabricator.wikimedia.org/T261391] * Administrators will now see buttons on user pages for "{{int:changeblockip}}" and "{{int:unblockip}}" instead of just "{{int:blockip}}" if the user is already blocked. [https://phabricator.wikimedia.org/T308570] '''Future meetings''' * The next [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|open meeting with the Web team]] about Vector (2022) will take place tomorrow (26 July). '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/30|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W30"/> </div> 25. júlí 2022 kl. 19:27 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23545370 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-31</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W31"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/31|Translations]] are available. '''Recent changes''' * Improved [[m:Special:MyLanguage/Help:Displaying_a_formula#Phantom|LaTeX capabilities for math rendering]] are now available in the wikis thanks to supporting <bdi lang="zxx" dir="ltr"><code>Phantom</code></bdi> tags. This completes part of [[m:Community_Wishlist_Survey_2022/Editing/Missing_LaTeX_capabilities_for_math_rendering|the #59 wish]] of the 2022 Community Wishlist Survey. '''Changes later this week''' * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] The [[mw:MediaWiki 1.39/wmf.23|new version]] of MediaWiki will be on test wikis and MediaWiki.org from {{#time:j xg|2022-08-02|en}}. It will be on non-Wikipedia wikis and some Wikipedias from {{#time:j xg|2022-08-03|en}}. It will be on all wikis from {{#time:j xg|2022-08-04|en}} ([[mw:MediaWiki 1.39/Roadmap|calendar]]). * The [[mw:Special:MyLanguage/Help:Extension:WikiEditor/Realtime_Preview|Realtime Preview]] will be available as a Beta Feature on wikis in [https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists%2Fgroup0.dblist Group 0]. This feature was built in order to fulfill [[m:Special:MyLanguage/Community_Wishlist_Survey_2021/Real_Time_Preview_for_Wikitext|one of the Community Wishlist Survey proposals]]. '''Future changes''' * The Beta Feature for [[mw:Special:MyLanguage/Help:DiscussionTools|DiscussionTools]] will be updated throughout August. Discussions will look different. You can see [[mw:Special:MyLanguage/Talk pages project/Usability/Prototype|some of the proposed changes]]. '''Future meetings''' * This week, three meetings about [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements|Vector (2022)]] with live interpretation will take place. On Tuesday, interpretation in Russian will be provided. On Thursday, meetings for Arabic and Spanish speakers will take place. [[mw:Special:MyLanguage/Reading/Web/Desktop Improvements/Updates/Talk to Web|See how to join]]. '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/31|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W31"/> </div> 1. ágúst 2022 kl. 21:22 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23615613 --> == <span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Tech News: 2022-32</span> == <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> <section begin="technews-2022-W32"/><div class="plainlinks"> Latest '''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|tech news]]''' from the Wikimedia technical community. Please tell other users about these changes. Not all changes will affect you. [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/32|Translations]] are available. '''Recent changes''' * [[:m:Special:MyLanguage/Meta:GUS2Wiki/Script|GUS2Wiki]] copies the information from [[{{#special:GadgetUsage}}]] to an on-wiki page so you can review its history. If your project isn't already listed on the [[d:Q113143828|Wikidata entry for Project:GUS2Wiki]] you can either run GUS2Wiki yourself or [[:m:Special:MyLanguage/Meta:GUS2Wiki/Script#Opting|make a request to receive updates]]. [https://phabricator.wikimedia.org/T121049] '''Changes later this week''' * There is no new MediaWiki version this week. * [[File:Octicons-sync.svg|12px|link=|alt=|Recurrent item]] Some wikis will be in read-only for a few minutes because of a switch of their main database. It will be performed on {{#time:j xg|2022-08-09|en}} at 07:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s5.dblist targeted wikis]) and on {{#time:j xg|2022-08-11|en}} at 7:00 UTC ([https://noc.wikimedia.org/conf/highlight.php?file=dblists/s2.dblist targeted wikis]). '''Future meetings''' * The [[wmania:Special:MyLanguage/Hackathon|Wikimania Hackathon]] will take place online from August 12–14. Don't miss [[wmania:Special:MyLanguage/Hackathon/Schedule|the pre-hacking showcase]] to learn about projects and find collaborators. Anyone can [[phab:/project/board/6030/|propose a project]] or [[wmania:Special:MyLanguage/Hackathon/Schedule|host a session]]. [[wmania:Special:MyLanguage/Hackathon/Newcomers|Newcomers are welcome]]! '''''[[m:Special:MyLanguage/Tech/News|Tech news]]''' prepared by [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/Writers|Tech News writers]] and posted by [[m:Special:MyLanguage/User:MediaWiki message delivery|bot]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News#contribute|Contribute]]&nbsp;• [[m:Special:MyLanguage/Tech/News/2022/32|Translate]]&nbsp;• [[m:Tech|Get help]]&nbsp;• [[m:Talk:Tech/News|Give feedback]]&nbsp;• [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|Subscribe or unsubscribe]].'' </div><section end="technews-2022-W32"/> </div> 8. ágúst 2022 kl. 19:50 (UTC) <!-- Message sent by User:Quiddity (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=Global_message_delivery/Targets/Tech_ambassadors&oldid=23627807 --> 5hxr8w10z2mhpvcjuavskhkn5s8wdam Innrás Rússa í Úkraínu 2022 0 166852 1764151 1763186 2022-08-08T21:43:31Z Comp.arch 32151 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök | conflict = Innrás Rússa í Úkraínu 2022 | partof = [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríði Rússlands og Úkraínu]] |image=2022 Russian invasion of Ukraine.svg |image_size=250px |caption= Árásir á Úkraínu |place=[[Úkraína]] |date=[[24. febrúar]] [[2022]] – |combatant1={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of Donetsk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Donetsk]]<br>[[File:Flag of the Luhansk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Luhansk]]<br>'''Stuðningur:'''<br>{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] |combatant2={{UKR}} [[Úkraína]] |commander1= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Míkhaíl Míshústín]]<br>{{RUS}} [[Sergej Shojgú]]<br>{{RUS}} [[Sergej Lavrov]]<br>{{RUS}} [[Aleksandr Dvorníkov]]<br>{{RUS}} [[Ramzan Kadyrov]]<br>{{BLR}} [[Alexander Lúkasjenkó]] |commander2= {{UKR}} [[Volodymyr Zelenskyj]]<br>{{UKR}} [[Denys Sjmyhal]]<br>{{UKR}} [[Vítalíj Klitsjkó]]<br>{{UKR}} [[Dmítró Kúleba]]<br>{{UKR}} [[Írýna Vereshjúk]]<br>{{UKR}} [[Oleksíj Rezníkov]] |strength1={{Collapsible list|title=Sjá lista|'''{{RUS}} Rússland:''' * 900.000 (fastaher) * 554.000 (hernaðarhreyfingar) * 2.000.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021">{{cite book |title=The military balance 2021 |date=2021 |publisher=[[International Institute for Strategic Studies]] |location=Abingdon, Oxon |isbn=978-1032012278}}</ref> * Þ. á m. 175.000<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |author-last1=Julian E. |author-first1=Barnes |author-last2=Michael |author-first2=Crowley |author-last3=Eric |author-first3=Schmitt |title=Russia Positioning Helicopters, in Possible Sign of Ukraine Plans|date=10 January 2022|website=[[The New York Times]] |access-date=20 January 2022 |archive-date=22 January 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220122100818/https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |url-status=live |url-access=subscription |language=en |quote=American officials had expected additional Russian troops to stream toward the Ukrainian border in December and early January, building toward a force of 175,000.}}</ref>–190.000<ref>{{cite news|author-last=Bengali |author-first=Shashank |date=18 February 2022|title=The U.S. says Russia's troop buildup could be as high as 190,000 in and near Ukraine. |language=en-US |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news|access-date=18 February 2022 |url-access=subscription |archive-date=18 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220218063637/https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news |url-status=live}}</ref> við úkraínsku landamærin}} |strength2={{Collapsible list|title=Sjá lista| * '''{{UKR}} Úkraína:''' * 209.000 (fastaher) * 102.000 (hernaðarhreyfingar) * 900.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021" />}} |casualties1={{small|Alls um 16.000+ drepnir (skv. BNA)<br>39.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br>Um 1.300 drepnir (skv. Rússum)}} |casualties2={{small|Alls um 2.000-4.000 (skv. BNA)<br> 2.500-3.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br> 23.000 skv. Rússum}} | casualties3='''Almennir borgarar drepnir: Um 12.000-28.000 (skv. Úkraínu) }} Þann 24. febrúar 2022 gerðu [[Rússland|Rússar]] '''innrás í [[Úkraína|Úkraínu]]'''. Innrásin er hluti af [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum á milli ríkjanna]] sem hafa staðið yfir frá árinu 2014. Stríðið skapaði milljóna manna flóttamannastraum sem var sá mesti frá [[seinni heimsstyrjöld]]. ==Aðdragandi== {{aðalgrein|Evrómajdan|Úkraínska byltingin 2014|Krímskagakreppan 2014}} Átök Rússlands og Úkraínu má rekja aftur til ársins 2014, til [[Evrómajdan]]-mótmælanna og [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar]] þar sem forsetanum [[Víktor Janúkovytsj]] var steypt af stóli. Janúkovytsj hafði verið náinn bandamaður ríkisstjórnar Rússlands og [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, og hafði í aðdraganda mótmælanna hætt við fyrirhugað samkomulag um nánara samband Úkraínu við [[Evrópusambandið]].<ref>{{Vefheimild|titill=Enn mótmælt í Kænugarði|url=https://www.ruv.is/frett/enn-motmaelt-i-kaenugardi-0|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=13. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Eftir að Janúkovytsj var steypt af stóli sendu Rússar herlið á [[Krímskagi|Krímskaga]] og héldu þar atkvæðagreiðslu sem leiddi til þess að Krímskagi var formlega innlimaður inn í rússneska sambandsríkið.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=24. febrúar|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782}}</ref> Árið 2014 hófust jafnframt uppreisnir í austurhluta Úkraínu, þar sem meirihluti íbúa er [[Rússneska|rússneskumælandi]].<ref>{{Tímarit.is|6161282|Fasistar og hryðjuverkamenn|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason|útgáfudagsetning=30. ágúst 2014|blaðsíða=28}}</ref> Aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu lýstu yfir stofnun sjálfstæðra „alþýðulýðvelda“ í [[Donetsk]] og [[Luhansk]]. Rússar veittu aðskilnaðarsinnunum aðstoð en stjórnvöld í Rússlandi neituðu því jafnan að um væri að ræða rússneska stjórnarhermenn.<ref>{{Tímarit.is|6916370|Hyggjast stofna Litla Rússland|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=1. ágúst 2017|blaðsíða=17}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6334764|Efast um að friður komist á|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=13. febrúar 2015|blaðsíða=24}}</ref> ==Innrásin== [[Mynd:Житловий будинок на вул. Лобановського, 6-А після обстрілу.jpg|thumb|left|Þann 26. febrúar hæfði rússnesk eldflaug blokk í Kænugarði.]] Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> ===Febrúar=== Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Luhansk|Luhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Morguninn 24. febrúar 2022 hófu Rússar allsherjarinnrás í Úkraínu. Innrásin fór fram bæði frá héruðunum í austurhluta landsins, frá Krímskaga og frá [[Hvíta-Rússland]]i með stuðningi stjórnar [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur= Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússneski herinn gerði árás á olíubirgðastöð suður af Kýiv.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/oliubirgdastod-og-oliuleidsla-standa-i-ljosum-logum|titill=Olíubirgðastöð og olíuleiðsla standa í ljósum logum|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|mánuður=27. febrúar|ár=2022|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Í yfirlýsingu sinni um innrásina sagði Pútín markmið hennar vera að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá [[Nasismi|nasisma]]“ úr stjórn ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Mark­miðið að brjóta niður hernaðar­mátt Úkraínu og „afmá nas­ismann“|url=https://www.visir.is/g/20222226950d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hugmyndin um að Úkraínu sé stýrt af [[Nýnasismi|nýnasistum]] hefur verið áberandi í rússneskum áróðri til réttlætingar innrásinni. Hún styðst sumpart við starfsemi nýnasískra öfgaþjóðernishreyfinga á borð við [[Azovsveitin]]a, sem hefur stöðu undirliðs í úkraínska þjóðvarðliðinu og hefur barist í [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðinu í austurhluta Úkraínu]] frá 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum|url=https://kjarninn.is/skyring/ofgahaegrivandinn-ekki-meiri-i-ukrainu-en-i-nagrannarikjunum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson |ár=2022|mánuður=6. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hreyfingin situr hins vegar ekki í ríkisstjórn Úkraínu og framboð tengt henni fékk enga kjörna fulltrúa í síðustu þingkosningum landsins. Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir ásakanir Pútíns um nasisma og hafa bent á að forseti landsins, [[Volodymyr Zelenskyj]], sé sjálfur [[Gyðingar|Gyðingur]] og hafi misst ættingja í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-og-ukrainumenn-skiptast-a-nasistaasokunum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr |ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússnesk stjórnvöld hafna því að um innrás sé að ræða og kalla átökin í Úkraínu ávallt „sérstaka hernaðaraðgerð.“<ref>{{Vefheimild|titill=Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/frettir/sprengjuarasir-hafnar-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Umfjöllun um innrásina hefur verið stranglega ritskoðuð innan Rússlands og þungar refsingar hafa verið lagðar við því að nota hugtökin stríð eða innrás um atburðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Andóf í Rússlandi undir ægivaldi Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/andof-i-russlandi-undir-aegivaldi-putins|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Anna Kristín Jónsdóttir|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússar loka á erlenda fjölmiðla|url=https://www.visir.is/g/20222230648d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|meðhöfundur=Samúel Karl Ólason |ár=2022|mánuður=4. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> ===Mars=== [[Mynd:Russian bombardment on the outskirts of Kharkiv.jpg|thumb|right|Sprengjum er varpað á útjaðra [[Karkív]] þann 1. mars.]] Rússar sátu um [[Karkív]], aðra stærstu borg landsins en mættu harðri mótstöðu. Ráðist var m.a. á ráðhúsið, hersjúkrahús og skóla.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/russneskir-fallhlifarhermenn-lentir-i-kharkiv|titill=Rússneskir fallhlífarhermenn lentir í Kharkiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|ár=2022|mánuður=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Harðar árásir voru á borgir í suðri, [[Kherson]] og [[Mariupol]], með eldflaugum og stórskotaliði.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222229781d/versti-dagur-stridsins-hingad-til|titill=Versti dagur stríðsins hingað til|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=2. mars|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Í Kýiv var fjarskiptaturn sprengdur.<ref>{{Vefheimild|titill= Sjónvarpsturninn sprengdur og útsendingar rofnar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/01/sjonvarpsturninn_sprengdur_og_utsendingar_rofnar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Kherson féll í hendur rússneskra hermanna þann 3. mars, á áttunda degi innrásarinnar, og var þá fyrsta úkraínska stórborgin sem var hernumin.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/russar-hafa-hertekid-ukrainsku-hafnarborgina-kherson|titill=Rússar hafa hertekið úkraínsku hafnarborgina Kherson|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2022|mánuður=3. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Flóttafólk streymdi til Evrópulanda frá Úkraínu, aðallega Póllands, voru þeir orðnir tæpar 2 milljónir 8. mars.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/08/yfir-1700000-hafa-fluid-ukrainu|titill=Yfir 1.700.000 hafa flúið Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2022|mánuður=8. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 11. mars voru gerðar loftárásir í borgum í norðvestri; [[Lútsk]] og [[Ívanó-Frankívsk]]. Einnig í [[Dnípró]] í miðhlutanum. Loftárás var gerð 13. mars á herflugvöll nærri [[Lviv]] við pólsku landamærin þar sem tugir létust. Úkraínumenn hófu gagnsókn á ýmsum stöðum t.d. vestur af Kýiv og tóku landsvæði aftur.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60847188 Ukraine war: Ukrainian fightback gains ground west of Kyiv] BBC, sótt 24. mars 2022</ref> Loftárás var gerð á rússneskt herskip við Berdjansk við Azovhaf.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60859337 Russian warship destroyed in occupied port of Berdyansk, says Ukraine] BBC skoðað 24. mars 2022</ref> Mariupol var eyðilögð að mestu og flestir íbúanna flúðu. Rússar gerðu m.a. árás á leikhús þar sem borgarar höfðu flúið. Um 300 létust.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/25/ottast-ad-300-hafi-latist-i-aras-a-leikhus-i-mariupol|titill=Óttast að 300 hafi látist í árás á leikhús í Mariupol|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=25. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2022|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> Flestir íbúanna höfðu flúið í lok mars og um 5.000 látist. 29. mars var gerð loftárás á stjórnarbyggingu í borginni [[Mykolaiv]] í suðri. Daginn eftir voru gerðar árásir á [[Tsjernihív]] í norðri.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-60925713 War in Ukraine: Russia launches new attacks after peace promise] BBC, sótt 30. mars 2022.</ref> Undir lok marsmánaðar hófu rússneskar hersveitir undir stjórn hershöfðingjans [[Alexander Tsjaíjkó|Alexanders Tsjaíjkó]] að hörfa frá Kænugarði, sem hafði verið umsetinn frá því stuttu eftir að innrásin hófst.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-horfa-til-baka-til-ad-reyna-aftur-sidar-ad-umkringja-kaenugard/|titill=Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=29. mars|ár=2022|höfundur=Ari Brynjólfsson}}</ref> Þrátt fyrir að hafa ekki náð að hertaka höfuðborgina sögðust Rússar hafa náð upphaflegum markmiðum sínum og að þeir myndu nú einbeita sér að frelsun [[Donbas]]-héraðanna í austurhluta Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar segjast ætla að draga úr árásum við Kyiv |url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/29/russar-segjast-aetla-ad-draga-ur-arasum-vid-kyiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=30. mars|ár=2022|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240094d|titill=Rússar segjast hafa náð markmiðum sínum og einbeita sér að Donbas|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=25. mars|ár=2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vegna undanhalds Rússa endurheimtu Úkraínumenn mikið landsvæði í kringum Kænugarð, allt að 35 kílómetra austan við borgina.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínumenn spyrna til baka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/25/ukrainumenn_spyrna_til_baka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=25. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Meðal annars endurheimtu úkraínskir hermenn bæinn [[Irpín]] þann 28. mars.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínski herinn endur­heimtir Irpin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ukrainski-herinn-endurheimtir-irpin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. apríl|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> ===Apríl=== Árás var gerð á hafnarborgina [[Ódesa]] í suðvesturhlutanum. Eftir að Rússar hörfuðu frá úthverfum Kænugarðs tilkynnti úkraínski ríkissaksóknarinn [[Irína Venediktóva]] að lík 410 almennra borgara hefðu fundist á svæðunum sem Rússar höfðu haft umráð yfir. Einnig tilkynntu Úkraínumenn að 280 lík hefðu fundist í fjöldagröfum í borginni [[Bútsja]], sem Rússar höfðu hernumið en svo hörfað frá.<ref>{{Vefheimild|titill= „410 lík finnast á víð og dreif við Kænugarð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/410_lik_finnast_a_vid_og_dreif_vid_kaenugard/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Úkraínumenn sökuðu Rússa um að standa fyrir úthugsuðum fjöldamorðum á almennum borgurum á meðan þeir réðu yfir borginni en Rússar höfnuðu ásökununum.<ref>{{Vefheimild|titill= „Úthugsuð fjöldamorð“ |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/uthugsud_fjoldamord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Rússar hófu sókn í austurhéruðunum eða [[Donbas]] og gerðu þar loftárásir eftir að hafa hörfað úr svæðum í norðri. Fólksflótti varð úr austurhéruðunum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/06/arasir-hardna-i-austurherudum-ukrainu Árásir harðna í austurhéruðum Úkraínu] RÚV, sótt 6. apríl 2022.</ref> Loftárás var gerð á almenna borgara á lestarstöð í borginni [[Kramatorsk]]. Tugir létust.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk Tugir létust í loftárás á járnbrautarstöð í Donetsk] RÚV, sótt 8. apríl 2022.</ref> [[Ursula von der Leyen]] forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins kom til fundar við Zelenskyj í Kænugarði. Hún lofaði skjótri afgreiðslu ef Úkraína sækti um aðild að Evrópusambandinu og aukinni fjárhagsaðstoð við landið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/09/ukraina-a-heima-i-evropufjolskyldunni Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni], RÚV, sótt 9. apríl 2022</ref> [[Mynd:Russian cruiser Moskva.jpg|thumb|left|Rússneska beitiskipinu ''Moskvu'' var sökkt á Svartahafi af úkraínskum loftskeytum þann 14. apríl.]] Þann 14. apríl gerði Úkraínuher loftárás á þriðja stærsta skip rússneska flotans, [[beitiskip]]ið ''Moskvu'', á Svartahafi.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61103927 Russian warship Moskva: What do we know?] BBC sótt 14. apríl 2022</ref> Staðfest var síðar sama dag að skipinu hefði verið sökkt.<ref>{{Vefheimild|titill= Flaggskip Rússa í Svartahafi sokkið|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/14/flaggskip_russa_i_svartahafi_sokkid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=14. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. mars}}</ref> Rússar sögðu að kviknað hafi í vopnageymslu skipsins og minntust ekki á loftárás. Rússar hófu nýja stórsókn í austurhéruðum Úkraínu þann 19. apríl.<ref>{{Vefheimild|titill=Stórsókn Rússa í Donbas hafin|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2022/04/18/storsokn_russa_i_donbas_hafin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=19. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Maríupol var umkringd af Rússum fyrir utan Azovstal-járnvinnsluverið þar sem úkraínskir hermenn og borgarar héldu til.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61175675 Mariupol steelworks: 'Block it so a fly can't pass,' Putin orders], BBC, sótt 23. apríl 2022</ref> Árásir á lestarstöðvar 25. apríl í vestur-Úkraínu var liður í því að stöðva vopnaflutninga til landsins að sögn Rússa. 26. apríl bárust fregnir af sprengingum í héraðinu [[Transnistría]] sem er innan [[Moldóva|Moldóvu]]. Leiðtogi rússneska þjóðarbrotsins þar sagði að Úkraínumenn hefðu staðið fyrir þeim en Úkraínumenn sögðu þetta vera átyllu fyrir árás í héraðið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/asakanir-ganga-a-vixl-vegna-sprenginga-i-moldovu Ásakanir ganga á víxl vegna sprenginga í Moldóvu], RÚV, sótt 27. apríl</ref> [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fór til fundar í Moskvu og Kænugarði til friðarumleitanna og ræddi við Pútín og Zelenskyj. Á meðan Guterres var í Kænugarði voru loftárásir gerðar á borgina. ===Maí=== Byrjað var að hleypa borgurum frá Azovstal-verksmiðjunni en samningar um björgun hafa reynst erfiðir. Þann 7. maí bárust fregnir um að öllum almennum borgurum verið bjargað úr verksmiðjunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Allir al­­mennir borgarar farnir frá Azovs­­tal verk­smiðjunni|url=https://www.frettabladid.is/frettir/allir-almennir-borgarar-farnir-fra-azovstal-verksmidjunni/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Sigurjón Björn Torfason|ár=2022|mánuður=7. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref> Bardagar héldu áfram í Donbas og var skóli þar sem 90 héldu til sprengdur í bænum Bilohorivka með þeim afleiðingum að 60 létust<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61369229 Ukraine war: 60 people killed after bomb hits school, Zelensky says] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>. Einnig voru gerðar loftárásir á Odesa meðal annars á íbúðablokkir og hótel. Pútín hélt ræðu í Moskvu á sigurdeginum 9. maí þar sem minnst var sigurs á Nasistum í [[seinni heimsstyrjöld]]. Þar gagnrýndi hann Nató og Bandaríkin fyrir að stofna Rússlandi í hættu og réttlæti árásina á Úkraínu. Líkti hann enn fremur átökunum við seinni heimsstyrjöldina.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61380727 Ukraine War: Putin gives few clues in Victory Day speech] BBC, sótt 9. maí 2022</ref> Úkraínumenn sögðust hafa hrakið Rússa frá Karkív, annarri stærstu borginni, 11. maí.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61378196 Russia pushed back from Kharkiv], BBC, sótt 12. maí 2022</ref> Rússar lýstu yfir sigri í Maríupol þegar síðustu úkraínsku hermennirnir voru handsamaðir í Azovstal-járnverinu. Árásir voru gerðar á vestræna vopnasendingu vestur af Kænugarði að sögn Rússa. 25. maí voru Rússar komnir nálægt borginni [[Sjevjerodonetsk]] í vestur-Luhansk og gerðu harðar árásir á hana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/05/25/barist-vid-borgarmork-severodonetsk Barist við borgarmörk í Severodonetsk] RÚV, sótt 25. maí 2022</ref> ===Júní=== Miðpunktur bardaga var í kringum Sjevjerodonetsk í byrjun júní og sögðust Úkraínumenn hafa hrakið Rússa frá borginni. Rússar voru með sókn í átt að annarri borg í Donbas, Slovjansk. Loftárásir voru gerðar á austur-Kænugarð, í fyrsta sinn síðan í apríl, og sögðust Rússar hafa gert árás á skriðdrekasendingu frá Vesturlöndum.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61695244 Ukraine: Explosions shake Kyiv while battles rage in east] BBC, sótt 6. júní 2022</ref> Um miðjan júní höfðu Rússar náð yfirráðum yfir 80% af Sjevjerodonetsk og eyðilagt brýr sem voru flóttaleiðir úr borginni.<ref>[https://apnews.com/article/russia-ukraine-business-government-and-politics-01f6d1c027ce68791667ffaafb61e30c] AP, sótt 19. júní 2022</ref> Í lok mánaðarins var úkraínskum hermönnum skipað að yfirgefa borgina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-61920708 Severodonetsk: Ukrainian forces told to retreat from key eastern city] BBC NEWS, sótt 24. júní 2022</ref> Þann 27. júní gerðu Rússar loftskeytaárás á verslunarmiðstöð í borginni [[Krementsjúk]] í miðhluta landsins þar sem nálægt 1000 manns voru. 20 manns létust og tugir særðust. Rússar sögðust hafa gert árás á vopnageymslu við hliðina á verslunarmiðstöðinni. Íbúum í nálægri borg, [[Lysytsjansk]], var gert að flýja hana.<ref>[https://edition.cnn.com/europe/live-news/russia-ukraine-war-news-06-27-22/h_1ccdc77f65fccf9560551846ef07d664 Civilians in Lysychansk urged to evacuate as Russian forces close in] CNN, sótt 27. júní 2022</ref> Síðustu dagana í júní voru gerðar miklar loftárásir á borgina.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/innikroud-i-lysytsjansk-vegna-linnulausra-loftarasa Innikróuð í Lysytsjansk vegna linnulausra loftárása] RÚV, sótt 30. júní 2022</ref> 30. júní lýstu Úkraínumenn yfir að þeir hefðu náð Snákaeyju í Svartahafi af Rússum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/russneski-herinn-yfirgefur-snakaeyju Rússneski herinn yfirgefur Snákaeyju] Rúv, sótt 30. júní 2022</ref> ===Júlí=== Þann 1. júlí var gerð loftárás á íbúðabyggð og tómstundasvæði í Odesa þar sem um 20 manns létust. Rússar hófu að flytja korn sem þeir sölsuðu undir sig frá herteknum svæðum, þ.e. höfninni í Berdyansk. Rússar sögðust hafa náð Lysytsjansk 3. júlí en Úkraínumenn neituðu því fyrst. Síðar sagði talsmaður úkraínska hersins að herinn hefði hörfað.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62030051 BBC News - Ukraine confirms Russia captured eastern city Lysychansk] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref> Þrír létust í sprengingum í rússnesku borginni Belgorod nálægt landamærum Úkraínu. Rússar sögðu Úkraínumenn hafa gert árásina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62025541 BBC News - Ukraine blamed by Russia for deadly blast in border city of Belgorod] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref> Borgirnar [[Slovjansk]] og [[Kramatorsk]] voru þær einu af stærri borgum í Donetsk sem voru í höndum Úkraínumanna eftir 3. júlí. Rússar gerðu árásir á smærri þéttbýlisstaði, 35 létust í loftárás á fjölbýlishúsi í Tsjasív Jar 9. júlí. Iryna Veresjtjuk, aðstoðarráðherra, hvatti íbúa vestur af Donbas í borgunum [[Kherson]] og [[Zaporízjzja]] til forða sér.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/07/10/15-forust-i-flugskeytaaras-a-fjolbylishus 15 fórust í flugskeytaárás á fjölbýlishús], RÚV, sótt 10. júlí 2022</ref> Úkraínumenn gerðu loftárás 12. júlí á vöruhús austur af Kherson, í borginni Nova Kakhovka, þar sem þeir sögðu Rússa geyma skotfæri.<ref>https://www.bbc.com/news/world-europe-62132441 Ukraine claims arms depot attack in occupied Kherson with Himars rockets], BBC, skoðað 12. júlí 2022</ref> Loftskeytaárásir á borgina [[Vínnytsja]] í vesturhluta landsins voru gerðar um miðjan júlí þar sem tugir létust. Þrátt fyrir að hafa gert samning um kornútflutning við Úkraínu í lok júlí gerðu Rússar árásir á höfnina í Odesa þar sem útflutningur fór fram.<ref> [https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62276392 BBC News - Ukraine war: Explosions rock Ukrainian port hours after grain deal] BBC, sótt 23. júlí 2022</ref> Rússar og Úkraínumenn kenndu hvor öðrum um þegar árás var gerð á fangelsi í vestur-Donetsk þar sem um 50 úkraínskir stríðsfangar féllu.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-62356211 Ukraine war: UN and Red Cross should investigate prison deaths, says Ukraine], BBC, sótt 30. júní 2022</ref> Úkraínumenn hófu gagnsókn að borginni Kherson í suðri.<ref>[https://www.visir.is/g/20222289995d/ukrainski-herinn-saekir-fram-i-hernuminni-borg Úkraínski herinn sækir fram í hernuminni borg], Vísir, sótt 24. júlí 2022</ref> ==Friðarumleitanir== Sendinefndir Rússa og Úkraínumanna hafa rætt mögulegt vopnahlé eða friðarsamninga með hléum frá 27. febrúar. Fyrsti fundur sendinefndanna fór fram nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands við [[Pripjat]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fallast á viðræður við hvítrússnesku landamærin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fallast-a-vidraedur-vid-hvitrussnesku-landamaerin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=27. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr}}</ref> Í mars funduðu sendinefndir ríkjanna í [[Istanbúl]] í [[Tyrkland]]i. Úkraínumenn hafa sagst viljugir til að ganga að sumum kröfum Rússa eins og að gerast ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu og að Úkraína verði hlutlaust ríki með tilliti til öryggissjónarmiða.<ref>{{Vefheimild|titill=„Raun­særri“ friðar­við­ræður milli Úkraínu og Rúss­lands|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raunsaerri-fridarvidraedur-milli-ukrainu-og-russlands/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Friðar­við­ræður hefjast á ný: Segir Úkraínu til í hlut­leysi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fridarvidraedur-hefjast-a-ny-segir-ukrainu-til-i-hlutleysi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Úkraínumenn hafa hins vegar hafnað því að gefa eftir landsvæði innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra sinna sem Rússar eða alþýðulýðveldin í Donbas gera tilkall til.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur ekki eftir metra af landi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/gefur_ekki_eftir_metra_af_landi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=31. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> ==Viðbrögð== [[Mynd:We Stand with Ukraine 2022 Helsinki - Finland (51906116955).jpg|thumb|right|Mótmæli gegn innrásinni í [[Helsinki]].]] [[Mynd:Z symbol flash mob at Platinum Arena in Khabarovsk.jpg|thumb|right|Meðlimir í ungliðahreyfingu [[Sameinað Rússland|Sameinaðs Rússlands]] í [[Kabarovsk]] stilla sér upp í Z til að lýsa yfir stuðningi við innrásina.]] ===Fordæmingar og efnahagsrefsingar=== Evrópusambandið tilkynnti að það myndi setja á hörðustu efnahagslegu refsingar í sögu sambandsins. Úrslitaleikur [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]] var færður frá [[Sankti Pétursborg]], [[Formúla 1]] frá [[Sotsjí]] og Rússum meinuð þátttaka í íþróttakeppnum og í söngvakeppninni [[Eurovision]]. Flugfélaginu [[Aeroflot]] var bannað að fljúga til Bretlands og önnur Evrópulönd fylgdu í kjölfarið og bönnuðu Rússum að fljúga um evrópska lofthelgi. Eignir og bankareikningar rússneskra auðkýfinga voru fryst. Rússneskum bönkum var meinað af ESB, Kanada, Bretlandi og Bandaríkjunum að notast við [[SWIFT]]-millifærslukerfið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/news/world-60542433|titill=West to cut some Russian banks off from Swift|útgefandi=[[BBC]]|mánuðurskoðað=27. febrúar|árskoðað=2022|ár=2022|tungumál=enska}}</ref> [[Visa]] og [[Mastercard]] hættu starfsemi í Rússlandi og mörg fjölþjóðafyrirtæki eins og [[IKEA]] og [[Samsung]]. Rússlandi var vikið úr [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] vegna innrásarinnar þann 25. febrúar 2022.<ref>{{Vefheimild|titill= Þórdís Kolbrún fagnar brottvikningu Rússa úr Evrópuráðinu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> Þann 2. mars samþykkti [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] á sérstökum neyðarfundi ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var „hörmuð“ og stríðsaðilar hvattir til að leggja niður vopnin. [[Kína]] og [[Indland]] sátu hjá og Rússland, [[Hvíta-Rússland]], [[Eritrea]], [[Norður-Kórea]] og [[Sýrland]] greiddu atkvæði á móti. [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir að innrásin væri brot á [[Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu|url=https://unric.org/is/allsherjarthingid-gagnrynir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|vefsíða=unric.org}}</ref> Þann 7. apríl var Rússland jafnframt rekið úr [[Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna|mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/07/russland_rekid_ur_mannrettindaradi_sameinudu_thjoda/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. apríl}}</ref> Fjöldi sendiráðsstarfsmanna hefur verið rekinn úr Evrópulöndum. ===Mótmæli=== Mótmæli voru víða um heim og við sendiráðsbústað Rússlands við [[Túngata|Túngötu]] þann 24. febrúar, næstu daga og reglulega eftir það.<ref>{{Vefheimild|titill= Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið|url=https://stundin.is/grein/14857/motmaeltu-vid-sendirad-russlands/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson|höfundur2=Jón Trausti Reynisson}}</ref> ===Flóttamenn og mannúðaraðstoð=== Nálægt 10 milljónir hafa farið yfir landamærin frá Úkraínu frá því að innrásin hófst, flestir til [[Pólland]]s. Um 6 milljónir hafa sótt um flóttamannastöðu í Evrópu.<ref>[http://data2.unhcr.org/en/situations/ukraine Ukraine refugee situation] Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna </ref> Einnig hafa yfir 8 milljónir flúið innan Úkraínu. Flóttafólkið var mestmegnis konur og börn en 18–60 ára karlmenn voru skyldugir til að vera eftir í landinu því til varnar. Við landamæri Pólland, Rúmeníu, Ungverjalands, Slóvakíu og Moldóvu var flóttamannastraumur. Evrópusambandið sagðist ætla að taka á móti flóttamönnum næstu 3 ár án þess að þeir þyrftu að sækja um vernd. Á Íslandi höfðu rúm 1.200 sótt um vernd í júní 2022.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/22/aldrei-fleira-flottafolk-komid-til-landsins Aldrei fleira flóttafólk til landsins] ruv.is, sótt 23. júní 2022.</ref> ===Hernaðarstuðningur=== Evrópusambandið fjármagnar kaup á vopnum og flutning þeirra til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/esb-fjarmagnar-vopnaflutning-til-ukrainu|titill=ESB fjármagnar vopnaflutning til Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=27. febrúar|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Bandaríkin hafa einnig séð Úkraínu fyrir vopnum, jafnvel 2 mánuðum fyrir stríðið.<ref>[https://www.reuters.com/world/us/biden-authorizes-200-mln-new-weapons-military-training-ukraine-2022-03-12/ US rushing $200 in weapons for Ukraines defense] Reuters, 16. mars 2022</ref> NATÓ ákvað að auka viðbúnað sinn í Austur-Evrópu og senda þangað 40.000 hermenn. Í byrjun apríl sendi [[Tékkland]] skriðdreka til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrsta-nato-rikid-sendir-skriddreka-til-ukrainu/|titill=Fyrsta NATÓ-ríkið sendir skriðdreka til Úkraínu|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|ár=2022|mánuður=6. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> ===Stuðningur við innrásina=== Á vikunum eftir að innrásin hófst varð bókstafurinn [[Z]] stuðningstákn við innrásina og við Vladímír Pútín. Ástæðan er sú að stafurinn var ritaður á marga af skriðdrekum og herbílum Rússa í Úkraínu sem myndir náðust af í aðdraganda innrásarinnar. Uppruni þessarar notkunar Z, sem ekki er til í [[Kýrillískt stafróf|kyrillíska stafrófinu]], er óljós, en stafurinn hefur verið notaður til að merkja rússnesk herfarartæki ásamt öðrum bókstöfum eins og O, X, A og V. Herbílar og skriðdrekar sem merktir eru með Z tilheyra eystri herdeild rússneska hersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu |url=https://kjarninn.is/skyring/hvernig-z-vard-ad-yfirlystu-studningstakni-vid-innrasina-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Erla María Markúsdóttir|ár=2022|mánuður=15. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússneska varnarmálaráðuneytið segir bókstafinn standa fyrir „za pobedij“ (til sigurs), „za mir“ (fyrir frið), „za nashikh“ (fyrir þjóð okkar) og fleira.<ref>{{Vefheimild|titill=Áróðursbókstafnum Z dreift til stuðnings Úkraínustríðinu|url=https://vardberg.is/frettir/arodursbokstafnum-z-dreift-til-studnings-ukrainustridinu/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2022|mánuður=8. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> [[Flokkur:Innrásir]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Saga Úkraínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 0gnzwswueai8jccvv4olmx0eg9qpmtc 1764153 1764151 2022-08-08T21:52:23Z Comp.arch 32151 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök |conflict=Innrás Rússa í Úkraínu 2022 |partof=[[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríði Rússlands og Úkraínu]] |image=2022 Russian invasion of Ukraine.svg |image_size=250px |caption= Árásir á Úkraínu |place=[[Úkraína]] |date=[[24. febrúar]] [[2022]] – |combatant1={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of Donetsk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Donetsk]]<br>[[File:Flag of the Luhansk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Luhansk]]<br>'''Stuðningur:'''<br>{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] |combatant2={{UKR}} [[Úkraína]] |commander1= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Míkhaíl Míshústín]]<br>{{RUS}} [[Sergej Shojgú]]<br>{{RUS}} [[Sergej Lavrov]]<br>{{RUS}} [[Aleksandr Dvorníkov]]<br>{{RUS}} [[Ramzan Kadyrov]]<br>{{BLR}} [[Alexander Lúkasjenkó]] |commander2= {{UKR}} [[Volodymyr Zelenskyj]]<br>{{UKR}} [[Denys Sjmyhal]]<br>{{UKR}} [[Vítalíj Klitsjkó]]<br>{{UKR}} [[Dmítró Kúleba]]<br>{{UKR}} [[Írýna Vereshjúk]]<br>{{UKR}} [[Oleksíj Rezníkov]] |strength1={{Collapsible list|title=Sjá lista|'''{{RUS}} Rússland:''' * 900.000 (fastaher) * 554.000 (hernaðarhreyfingar) * 2.000.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021">{{cite book |title=The military balance 2021 |date=2021 |publisher=[[International Institute for Strategic Studies]] |location=Abingdon, Oxon |isbn=978-1032012278}}</ref> * Þ. á m. 175.000<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |author-last1=Julian E. |author-first1=Barnes |author-last2=Michael |author-first2=Crowley |author-last3=Eric |author-first3=Schmitt |title=Russia Positioning Helicopters, in Possible Sign of Ukraine Plans|date=10 January 2022|website=[[The New York Times]] |access-date=20 January 2022 |archive-date=22 January 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220122100818/https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |url-status=live |url-access=subscription |language=en |quote=American officials had expected additional Russian troops to stream toward the Ukrainian border in December and early January, building toward a force of 175,000.}}</ref>–190.000<ref>{{cite news|author-last=Bengali |author-first=Shashank |date=18 February 2022|title=The U.S. says Russia's troop buildup could be as high as 190,000 in and near Ukraine. |language=en-US |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news|access-date=18 February 2022 |url-access=subscription |archive-date=18 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220218063637/https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news |url-status=live}}</ref> við úkraínsku landamærin}} |strength2={{Collapsible list|title=Sjá lista| * '''{{UKR}} Úkraína:''' * 209.000 (fastaher) * 102.000 (hernaðarhreyfingar) * 900.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021" />}} |casualties1={{small|Alls um 16.000+ drepnir (skv. BNA)<br>39.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br>Um 1.300 drepnir (skv. Rússum)}} |casualties2={{small|Alls um 2.000–4.000 (skv. BNA)<br> 2.500–3.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br> 23.000 skv. Rússum}} | casualties3='''Almennir borgarar drepnir: Um 12.000–28.000 (skv. Úkraínu) }} Þann 24. febrúar 2022 gerðu [[Rússland|Rússar]] '''innrás í [[Úkraína|Úkraínu]]'''. Innrásin er hluti af [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum á milli ríkjanna]] sem hafa staðið yfir frá árinu 2014. Stríðið skapaði milljóna manna flóttamannastraum sem var sá mesti frá [[seinni heimsstyrjöld]]. ==Aðdragandi== {{aðalgrein|Evrómajdan|Úkraínska byltingin 2014|Krímskagakreppan 2014}} Átök Rússlands og Úkraínu má rekja aftur til ársins 2014, til [[Evrómajdan]]-mótmælanna og [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar]] þar sem forsetanum [[Víktor Janúkovytsj]] var steypt af stóli. Janúkovytsj hafði verið náinn bandamaður ríkisstjórnar Rússlands og [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, og hafði í aðdraganda mótmælanna hætt við fyrirhugað samkomulag um nánara samband Úkraínu við [[Evrópusambandið]].<ref>{{Vefheimild|titill=Enn mótmælt í Kænugarði|url=https://www.ruv.is/frett/enn-motmaelt-i-kaenugardi-0|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=13. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Eftir að Janúkovytsj var steypt af stóli sendu Rússar herlið á [[Krímskagi|Krímskaga]] og héldu þar atkvæðagreiðslu sem leiddi til þess að Krímskagi var formlega innlimaður inn í rússneska sambandsríkið.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=24. febrúar|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782}}</ref> Árið 2014 hófust jafnframt uppreisnir í austurhluta Úkraínu, þar sem meirihluti íbúa er [[Rússneska|rússneskumælandi]].<ref>{{Tímarit.is|6161282|Fasistar og hryðjuverkamenn|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason|útgáfudagsetning=30. ágúst 2014|blaðsíða=28}}</ref> Aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu lýstu yfir stofnun sjálfstæðra „alþýðulýðvelda“ í [[Donetsk]] og [[Luhansk]]. Rússar veittu aðskilnaðarsinnunum aðstoð en stjórnvöld í Rússlandi neituðu því jafnan að um væri að ræða rússneska stjórnarhermenn.<ref>{{Tímarit.is|6916370|Hyggjast stofna Litla Rússland|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=1. ágúst 2017|blaðsíða=17}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6334764|Efast um að friður komist á|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=13. febrúar 2015|blaðsíða=24}}</ref> ==Innrásin== [[Mynd:Житловий будинок на вул. Лобановського, 6-А після обстрілу.jpg|thumb|left|Þann 26. febrúar hæfði rússnesk eldflaug blokk í Kænugarði.]] Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> ===Febrúar=== Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Luhansk|Luhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Morguninn 24. febrúar 2022 hófu Rússar allsherjarinnrás í Úkraínu. Innrásin fór fram bæði frá héruðunum í austurhluta landsins, frá Krímskaga og frá [[Hvíta-Rússland]]i með stuðningi stjórnar [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur= Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússneski herinn gerði árás á olíubirgðastöð suður af Kýiv.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/oliubirgdastod-og-oliuleidsla-standa-i-ljosum-logum|titill=Olíubirgðastöð og olíuleiðsla standa í ljósum logum|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|mánuður=27. febrúar|ár=2022|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Í yfirlýsingu sinni um innrásina sagði Pútín markmið hennar vera að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá [[Nasismi|nasisma]]“ úr stjórn ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Mark­miðið að brjóta niður hernaðar­mátt Úkraínu og „afmá nas­ismann“|url=https://www.visir.is/g/20222226950d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hugmyndin um að Úkraínu sé stýrt af [[Nýnasismi|nýnasistum]] hefur verið áberandi í rússneskum áróðri til réttlætingar innrásinni. Hún styðst sumpart við starfsemi nýnasískra öfgaþjóðernishreyfinga á borð við [[Azovsveitin]]a, sem hefur stöðu undirliðs í úkraínska þjóðvarðliðinu og hefur barist í [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðinu í austurhluta Úkraínu]] frá 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum|url=https://kjarninn.is/skyring/ofgahaegrivandinn-ekki-meiri-i-ukrainu-en-i-nagrannarikjunum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson |ár=2022|mánuður=6. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hreyfingin situr hins vegar ekki í ríkisstjórn Úkraínu og framboð tengt henni fékk enga kjörna fulltrúa í síðustu þingkosningum landsins. Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir ásakanir Pútíns um nasisma og hafa bent á að forseti landsins, [[Volodymyr Zelenskyj]], sé sjálfur [[Gyðingar|Gyðingur]] og hafi misst ættingja í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-og-ukrainumenn-skiptast-a-nasistaasokunum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr |ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússnesk stjórnvöld hafna því að um innrás sé að ræða og kalla átökin í Úkraínu ávallt „sérstaka hernaðaraðgerð.“<ref>{{Vefheimild|titill=Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/frettir/sprengjuarasir-hafnar-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Umfjöllun um innrásina hefur verið stranglega ritskoðuð innan Rússlands og þungar refsingar hafa verið lagðar við því að nota hugtökin stríð eða innrás um atburðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Andóf í Rússlandi undir ægivaldi Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/andof-i-russlandi-undir-aegivaldi-putins|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Anna Kristín Jónsdóttir|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússar loka á erlenda fjölmiðla|url=https://www.visir.is/g/20222230648d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|meðhöfundur=Samúel Karl Ólason |ár=2022|mánuður=4. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> ===Mars=== [[Mynd:Russian bombardment on the outskirts of Kharkiv.jpg|thumb|right|Sprengjum er varpað á útjaðra [[Karkív]] þann 1. mars.]] Rússar sátu um [[Karkív]], aðra stærstu borg landsins en mættu harðri mótstöðu. Ráðist var m.a. á ráðhúsið, hersjúkrahús og skóla.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/russneskir-fallhlifarhermenn-lentir-i-kharkiv|titill=Rússneskir fallhlífarhermenn lentir í Kharkiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|ár=2022|mánuður=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Harðar árásir voru á borgir í suðri, [[Kherson]] og [[Mariupol]], með eldflaugum og stórskotaliði.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222229781d/versti-dagur-stridsins-hingad-til|titill=Versti dagur stríðsins hingað til|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=2. mars|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Í Kýiv var fjarskiptaturn sprengdur.<ref>{{Vefheimild|titill= Sjónvarpsturninn sprengdur og útsendingar rofnar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/01/sjonvarpsturninn_sprengdur_og_utsendingar_rofnar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Kherson féll í hendur rússneskra hermanna þann 3. mars, á áttunda degi innrásarinnar, og var þá fyrsta úkraínska stórborgin sem var hernumin.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/russar-hafa-hertekid-ukrainsku-hafnarborgina-kherson|titill=Rússar hafa hertekið úkraínsku hafnarborgina Kherson|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2022|mánuður=3. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Flóttafólk streymdi til Evrópulanda frá Úkraínu, aðallega Póllands, voru þeir orðnir tæpar 2 milljónir 8. mars.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/08/yfir-1700000-hafa-fluid-ukrainu|titill=Yfir 1.700.000 hafa flúið Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2022|mánuður=8. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 11. mars voru gerðar loftárásir í borgum í norðvestri; [[Lútsk]] og [[Ívanó-Frankívsk]]. Einnig í [[Dnípró]] í miðhlutanum. Loftárás var gerð 13. mars á herflugvöll nærri [[Lviv]] við pólsku landamærin þar sem tugir létust. Úkraínumenn hófu gagnsókn á ýmsum stöðum t.d. vestur af Kýiv og tóku landsvæði aftur.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60847188 Ukraine war: Ukrainian fightback gains ground west of Kyiv] BBC, sótt 24. mars 2022</ref> Loftárás var gerð á rússneskt herskip við Berdjansk við Azovhaf.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60859337 Russian warship destroyed in occupied port of Berdyansk, says Ukraine] BBC skoðað 24. mars 2022</ref> Mariupol var eyðilögð að mestu og flestir íbúanna flúðu. Rússar gerðu m.a. árás á leikhús þar sem borgarar höfðu flúið. Um 300 létust.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/25/ottast-ad-300-hafi-latist-i-aras-a-leikhus-i-mariupol|titill=Óttast að 300 hafi látist í árás á leikhús í Mariupol|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=25. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2022|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> Flestir íbúanna höfðu flúið í lok mars og um 5.000 látist. 29. mars var gerð loftárás á stjórnarbyggingu í borginni [[Mykolaiv]] í suðri. Daginn eftir voru gerðar árásir á [[Tsjernihív]] í norðri.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-60925713 War in Ukraine: Russia launches new attacks after peace promise] BBC, sótt 30. mars 2022.</ref> Undir lok marsmánaðar hófu rússneskar hersveitir undir stjórn hershöfðingjans [[Alexander Tsjaíjkó|Alexanders Tsjaíjkó]] að hörfa frá Kænugarði, sem hafði verið umsetinn frá því stuttu eftir að innrásin hófst.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-horfa-til-baka-til-ad-reyna-aftur-sidar-ad-umkringja-kaenugard/|titill=Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=29. mars|ár=2022|höfundur=Ari Brynjólfsson}}</ref> Þrátt fyrir að hafa ekki náð að hertaka höfuðborgina sögðust Rússar hafa náð upphaflegum markmiðum sínum og að þeir myndu nú einbeita sér að frelsun [[Donbas]]-héraðanna í austurhluta Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar segjast ætla að draga úr árásum við Kyiv |url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/29/russar-segjast-aetla-ad-draga-ur-arasum-vid-kyiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=30. mars|ár=2022|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240094d|titill=Rússar segjast hafa náð markmiðum sínum og einbeita sér að Donbas|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=25. mars|ár=2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vegna undanhalds Rússa endurheimtu Úkraínumenn mikið landsvæði í kringum Kænugarð, allt að 35 kílómetra austan við borgina.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínumenn spyrna til baka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/25/ukrainumenn_spyrna_til_baka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=25. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Meðal annars endurheimtu úkraínskir hermenn bæinn [[Irpín]] þann 28. mars.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínski herinn endur­heimtir Irpin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ukrainski-herinn-endurheimtir-irpin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. apríl|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> ===Apríl=== Árás var gerð á hafnarborgina [[Ódesa]] í suðvesturhlutanum. Eftir að Rússar hörfuðu frá úthverfum Kænugarðs tilkynnti úkraínski ríkissaksóknarinn [[Irína Venediktóva]] að lík 410 almennra borgara hefðu fundist á svæðunum sem Rússar höfðu haft umráð yfir. Einnig tilkynntu Úkraínumenn að 280 lík hefðu fundist í fjöldagröfum í borginni [[Bútsja]], sem Rússar höfðu hernumið en svo hörfað frá.<ref>{{Vefheimild|titill= „410 lík finnast á víð og dreif við Kænugarð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/410_lik_finnast_a_vid_og_dreif_vid_kaenugard/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Úkraínumenn sökuðu Rússa um að standa fyrir úthugsuðum fjöldamorðum á almennum borgurum á meðan þeir réðu yfir borginni en Rússar höfnuðu ásökununum.<ref>{{Vefheimild|titill= „Úthugsuð fjöldamorð“ |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/uthugsud_fjoldamord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Rússar hófu sókn í austurhéruðunum eða [[Donbas]] og gerðu þar loftárásir eftir að hafa hörfað úr svæðum í norðri. Fólksflótti varð úr austurhéruðunum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/06/arasir-hardna-i-austurherudum-ukrainu Árásir harðna í austurhéruðum Úkraínu] RÚV, sótt 6. apríl 2022.</ref> Loftárás var gerð á almenna borgara á lestarstöð í borginni [[Kramatorsk]]. Tugir létust.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk Tugir létust í loftárás á járnbrautarstöð í Donetsk] RÚV, sótt 8. apríl 2022.</ref> [[Ursula von der Leyen]] forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins kom til fundar við Zelenskyj í Kænugarði. Hún lofaði skjótri afgreiðslu ef Úkraína sækti um aðild að Evrópusambandinu og aukinni fjárhagsaðstoð við landið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/09/ukraina-a-heima-i-evropufjolskyldunni Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni], RÚV, sótt 9. apríl 2022</ref> [[Mynd:Russian cruiser Moskva.jpg|thumb|left|Rússneska beitiskipinu ''Moskvu'' var sökkt á Svartahafi af úkraínskum loftskeytum þann 14. apríl.]] Þann 14. apríl gerði Úkraínuher loftárás á þriðja stærsta skip rússneska flotans, [[beitiskip]]ið ''Moskvu'', á Svartahafi.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61103927 Russian warship Moskva: What do we know?] BBC sótt 14. apríl 2022</ref> Staðfest var síðar sama dag að skipinu hefði verið sökkt.<ref>{{Vefheimild|titill= Flaggskip Rússa í Svartahafi sokkið|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/14/flaggskip_russa_i_svartahafi_sokkid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=14. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. mars}}</ref> Rússar sögðu að kviknað hafi í vopnageymslu skipsins og minntust ekki á loftárás. Rússar hófu nýja stórsókn í austurhéruðum Úkraínu þann 19. apríl.<ref>{{Vefheimild|titill=Stórsókn Rússa í Donbas hafin|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2022/04/18/storsokn_russa_i_donbas_hafin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=19. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Maríupol var umkringd af Rússum fyrir utan Azovstal-járnvinnsluverið þar sem úkraínskir hermenn og borgarar héldu til.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61175675 Mariupol steelworks: 'Block it so a fly can't pass,' Putin orders], BBC, sótt 23. apríl 2022</ref> Árásir á lestarstöðvar 25. apríl í vestur-Úkraínu var liður í því að stöðva vopnaflutninga til landsins að sögn Rússa. 26. apríl bárust fregnir af sprengingum í héraðinu [[Transnistría]] sem er innan [[Moldóva|Moldóvu]]. Leiðtogi rússneska þjóðarbrotsins þar sagði að Úkraínumenn hefðu staðið fyrir þeim en Úkraínumenn sögðu þetta vera átyllu fyrir árás í héraðið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/asakanir-ganga-a-vixl-vegna-sprenginga-i-moldovu Ásakanir ganga á víxl vegna sprenginga í Moldóvu], RÚV, sótt 27. apríl</ref> [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fór til fundar í Moskvu og Kænugarði til friðarumleitanna og ræddi við Pútín og Zelenskyj. Á meðan Guterres var í Kænugarði voru loftárásir gerðar á borgina. ===Maí=== Byrjað var að hleypa borgurum frá Azovstal-verksmiðjunni en samningar um björgun hafa reynst erfiðir. Þann 7. maí bárust fregnir um að öllum almennum borgurum verið bjargað úr verksmiðjunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Allir al­­mennir borgarar farnir frá Azovs­­tal verk­smiðjunni|url=https://www.frettabladid.is/frettir/allir-almennir-borgarar-farnir-fra-azovstal-verksmidjunni/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Sigurjón Björn Torfason|ár=2022|mánuður=7. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref> Bardagar héldu áfram í Donbas og var skóli þar sem 90 héldu til sprengdur í bænum Bilohorivka með þeim afleiðingum að 60 létust<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61369229 Ukraine war: 60 people killed after bomb hits school, Zelensky says] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>. Einnig voru gerðar loftárásir á Odesa meðal annars á íbúðablokkir og hótel. Pútín hélt ræðu í Moskvu á sigurdeginum 9. maí þar sem minnst var sigurs á Nasistum í [[seinni heimsstyrjöld]]. Þar gagnrýndi hann Nató og Bandaríkin fyrir að stofna Rússlandi í hættu og réttlæti árásina á Úkraínu. Líkti hann enn fremur átökunum við seinni heimsstyrjöldina.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61380727 Ukraine War: Putin gives few clues in Victory Day speech] BBC, sótt 9. maí 2022</ref> Úkraínumenn sögðust hafa hrakið Rússa frá Karkív, annarri stærstu borginni, 11. maí.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61378196 Russia pushed back from Kharkiv], BBC, sótt 12. maí 2022</ref> Rússar lýstu yfir sigri í Maríupol þegar síðustu úkraínsku hermennirnir voru handsamaðir í Azovstal-járnverinu. Árásir voru gerðar á vestræna vopnasendingu vestur af Kænugarði að sögn Rússa. 25. maí voru Rússar komnir nálægt borginni [[Sjevjerodonetsk]] í vestur-Luhansk og gerðu harðar árásir á hana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/05/25/barist-vid-borgarmork-severodonetsk Barist við borgarmörk í Severodonetsk] RÚV, sótt 25. maí 2022</ref> ===Júní=== Miðpunktur bardaga var í kringum Sjevjerodonetsk í byrjun júní og sögðust Úkraínumenn hafa hrakið Rússa frá borginni. Rússar voru með sókn í átt að annarri borg í Donbas, Slovjansk. Loftárásir voru gerðar á austur-Kænugarð, í fyrsta sinn síðan í apríl, og sögðust Rússar hafa gert árás á skriðdrekasendingu frá Vesturlöndum.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61695244 Ukraine: Explosions shake Kyiv while battles rage in east] BBC, sótt 6. júní 2022</ref> Um miðjan júní höfðu Rússar náð yfirráðum yfir 80% af Sjevjerodonetsk og eyðilagt brýr sem voru flóttaleiðir úr borginni.<ref>[https://apnews.com/article/russia-ukraine-business-government-and-politics-01f6d1c027ce68791667ffaafb61e30c] AP, sótt 19. júní 2022</ref> Í lok mánaðarins var úkraínskum hermönnum skipað að yfirgefa borgina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-61920708 Severodonetsk: Ukrainian forces told to retreat from key eastern city] BBC NEWS, sótt 24. júní 2022</ref> Þann 27. júní gerðu Rússar loftskeytaárás á verslunarmiðstöð í borginni [[Krementsjúk]] í miðhluta landsins þar sem nálægt 1000 manns voru. 20 manns létust og tugir særðust. Rússar sögðust hafa gert árás á vopnageymslu við hliðina á verslunarmiðstöðinni. Íbúum í nálægri borg, [[Lysytsjansk]], var gert að flýja hana.<ref>[https://edition.cnn.com/europe/live-news/russia-ukraine-war-news-06-27-22/h_1ccdc77f65fccf9560551846ef07d664 Civilians in Lysychansk urged to evacuate as Russian forces close in] CNN, sótt 27. júní 2022</ref> Síðustu dagana í júní voru gerðar miklar loftárásir á borgina.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/innikroud-i-lysytsjansk-vegna-linnulausra-loftarasa Innikróuð í Lysytsjansk vegna linnulausra loftárása] RÚV, sótt 30. júní 2022</ref> 30. júní lýstu Úkraínumenn yfir að þeir hefðu náð Snákaeyju í Svartahafi af Rússum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/russneski-herinn-yfirgefur-snakaeyju Rússneski herinn yfirgefur Snákaeyju] Rúv, sótt 30. júní 2022</ref> ===Júlí=== Þann 1. júlí var gerð loftárás á íbúðabyggð og tómstundasvæði í Odesa þar sem um 20 manns létust. Rússar hófu að flytja korn sem þeir sölsuðu undir sig frá herteknum svæðum, þ.e. höfninni í Berdyansk. Rússar sögðust hafa náð Lysytsjansk 3. júlí en Úkraínumenn neituðu því fyrst. Síðar sagði talsmaður úkraínska hersins að herinn hefði hörfað.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62030051 BBC News - Ukraine confirms Russia captured eastern city Lysychansk] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref> Þrír létust í sprengingum í rússnesku borginni Belgorod nálægt landamærum Úkraínu. Rússar sögðu Úkraínumenn hafa gert árásina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62025541 BBC News - Ukraine blamed by Russia for deadly blast in border city of Belgorod] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref> Borgirnar [[Slovjansk]] og [[Kramatorsk]] voru þær einu af stærri borgum í Donetsk sem voru í höndum Úkraínumanna eftir 3. júlí. Rússar gerðu árásir á smærri þéttbýlisstaði, 35 létust í loftárás á fjölbýlishúsi í Tsjasív Jar 9. júlí. Iryna Veresjtjuk, aðstoðarráðherra, hvatti íbúa vestur af Donbas í borgunum [[Kherson]] og [[Zaporízjzja]] til forða sér.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/07/10/15-forust-i-flugskeytaaras-a-fjolbylishus 15 fórust í flugskeytaárás á fjölbýlishús], RÚV, sótt 10. júlí 2022</ref> Úkraínumenn gerðu loftárás 12. júlí á vöruhús austur af Kherson, í borginni Nova Kakhovka, þar sem þeir sögðu Rússa geyma skotfæri.<ref>https://www.bbc.com/news/world-europe-62132441 Ukraine claims arms depot attack in occupied Kherson with Himars rockets], BBC, skoðað 12. júlí 2022</ref> Loftskeytaárásir á borgina [[Vínnytsja]] í vesturhluta landsins voru gerðar um miðjan júlí þar sem tugir létust. Þrátt fyrir að hafa gert samning um kornútflutning við Úkraínu í lok júlí gerðu Rússar árásir á höfnina í Odesa þar sem útflutningur fór fram.<ref> [https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62276392 BBC News - Ukraine war: Explosions rock Ukrainian port hours after grain deal] BBC, sótt 23. júlí 2022</ref> Rússar og Úkraínumenn kenndu hvor öðrum um þegar árás var gerð á fangelsi í vestur-Donetsk þar sem um 50 úkraínskir stríðsfangar féllu.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-62356211 Ukraine war: UN and Red Cross should investigate prison deaths, says Ukraine], BBC, sótt 30. júní 2022</ref> Úkraínumenn hófu gagnsókn að borginni Kherson í suðri.<ref>[https://www.visir.is/g/20222289995d/ukrainski-herinn-saekir-fram-i-hernuminni-borg Úkraínski herinn sækir fram í hernuminni borg], Vísir, sótt 24. júlí 2022</ref> ==Friðarumleitanir== Sendinefndir Rússa og Úkraínumanna hafa rætt mögulegt vopnahlé eða friðarsamninga með hléum frá 27. febrúar. Fyrsti fundur sendinefndanna fór fram nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands við [[Pripjat]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fallast á viðræður við hvítrússnesku landamærin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fallast-a-vidraedur-vid-hvitrussnesku-landamaerin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=27. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr}}</ref> Í mars funduðu sendinefndir ríkjanna í [[Istanbúl]] í [[Tyrkland]]i. Úkraínumenn hafa sagst viljugir til að ganga að sumum kröfum Rússa eins og að gerast ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu og að Úkraína verði hlutlaust ríki með tilliti til öryggissjónarmiða.<ref>{{Vefheimild|titill=„Raun­særri“ friðar­við­ræður milli Úkraínu og Rúss­lands|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raunsaerri-fridarvidraedur-milli-ukrainu-og-russlands/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Friðar­við­ræður hefjast á ný: Segir Úkraínu til í hlut­leysi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fridarvidraedur-hefjast-a-ny-segir-ukrainu-til-i-hlutleysi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Úkraínumenn hafa hins vegar hafnað því að gefa eftir landsvæði innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra sinna sem Rússar eða alþýðulýðveldin í Donbas gera tilkall til.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur ekki eftir metra af landi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/gefur_ekki_eftir_metra_af_landi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=31. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> ==Viðbrögð== [[Mynd:We Stand with Ukraine 2022 Helsinki - Finland (51906116955).jpg|thumb|right|Mótmæli gegn innrásinni í [[Helsinki]].]] [[Mynd:Z symbol flash mob at Platinum Arena in Khabarovsk.jpg|thumb|right|Meðlimir í ungliðahreyfingu [[Sameinað Rússland|Sameinaðs Rússlands]] í [[Kabarovsk]] stilla sér upp í Z til að lýsa yfir stuðningi við innrásina.]] ===Fordæmingar og efnahagsrefsingar=== Evrópusambandið tilkynnti að það myndi setja á hörðustu efnahagslegu refsingar í sögu sambandsins. Úrslitaleikur [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]] var færður frá [[Sankti Pétursborg]], [[Formúla 1]] frá [[Sotsjí]] og Rússum meinuð þátttaka í íþróttakeppnum og í söngvakeppninni [[Eurovision]]. Flugfélaginu [[Aeroflot]] var bannað að fljúga til Bretlands og önnur Evrópulönd fylgdu í kjölfarið og bönnuðu Rússum að fljúga um evrópska lofthelgi. Eignir og bankareikningar rússneskra auðkýfinga voru fryst. Rússneskum bönkum var meinað af ESB, Kanada, Bretlandi og Bandaríkjunum að notast við [[SWIFT]]-millifærslukerfið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/news/world-60542433|titill=West to cut some Russian banks off from Swift|útgefandi=[[BBC]]|mánuðurskoðað=27. febrúar|árskoðað=2022|ár=2022|tungumál=enska}}</ref> [[Visa]] og [[Mastercard]] hættu starfsemi í Rússlandi og mörg fjölþjóðafyrirtæki eins og [[IKEA]] og [[Samsung]]. Rússlandi var vikið úr [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] vegna innrásarinnar þann 25. febrúar 2022.<ref>{{Vefheimild|titill= Þórdís Kolbrún fagnar brottvikningu Rússa úr Evrópuráðinu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> Þann 2. mars samþykkti [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] á sérstökum neyðarfundi ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var „hörmuð“ og stríðsaðilar hvattir til að leggja niður vopnin. [[Kína]] og [[Indland]] sátu hjá og Rússland, [[Hvíta-Rússland]], [[Eritrea]], [[Norður-Kórea]] og [[Sýrland]] greiddu atkvæði á móti. [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir að innrásin væri brot á [[Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu|url=https://unric.org/is/allsherjarthingid-gagnrynir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|vefsíða=unric.org}}</ref> Þann 7. apríl var Rússland jafnframt rekið úr [[Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna|mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/07/russland_rekid_ur_mannrettindaradi_sameinudu_thjoda/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. apríl}}</ref> Fjöldi sendiráðsstarfsmanna hefur verið rekinn úr Evrópulöndum. ===Mótmæli=== Mótmæli voru víða um heim og við sendiráðsbústað Rússlands við [[Túngata|Túngötu]] þann 24. febrúar, næstu daga og reglulega eftir það.<ref>{{Vefheimild|titill= Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið|url=https://stundin.is/grein/14857/motmaeltu-vid-sendirad-russlands/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson|höfundur2=Jón Trausti Reynisson}}</ref> ===Flóttamenn og mannúðaraðstoð=== Nálægt 10 milljónir hafa farið yfir landamærin frá Úkraínu frá því að innrásin hófst, flestir til [[Pólland]]s. Um 6 milljónir hafa sótt um flóttamannastöðu í Evrópu.<ref>[http://data2.unhcr.org/en/situations/ukraine Ukraine refugee situation] Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna </ref> Einnig hafa yfir 8 milljónir flúið innan Úkraínu. Flóttafólkið var mestmegnis konur og börn en 18–60 ára karlmenn voru skyldugir til að vera eftir í landinu því til varnar. Við landamæri Pólland, Rúmeníu, Ungverjalands, Slóvakíu og Moldóvu var flóttamannastraumur. Evrópusambandið sagðist ætla að taka á móti flóttamönnum næstu 3 ár án þess að þeir þyrftu að sækja um vernd. Á Íslandi höfðu rúm 1.200 sótt um vernd í júní 2022.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/22/aldrei-fleira-flottafolk-komid-til-landsins Aldrei fleira flóttafólk til landsins] ruv.is, sótt 23. júní 2022.</ref> ===Hernaðarstuðningur=== Evrópusambandið fjármagnar kaup á vopnum og flutning þeirra til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/esb-fjarmagnar-vopnaflutning-til-ukrainu|titill=ESB fjármagnar vopnaflutning til Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=27. febrúar|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Bandaríkin hafa einnig séð Úkraínu fyrir vopnum, jafnvel 2 mánuðum fyrir stríðið.<ref>[https://www.reuters.com/world/us/biden-authorizes-200-mln-new-weapons-military-training-ukraine-2022-03-12/ US rushing $200 in weapons for Ukraines defense] Reuters, 16. mars 2022</ref> NATÓ ákvað að auka viðbúnað sinn í Austur-Evrópu og senda þangað 40.000 hermenn. Í byrjun apríl sendi [[Tékkland]] skriðdreka til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrsta-nato-rikid-sendir-skriddreka-til-ukrainu/|titill=Fyrsta NATÓ-ríkið sendir skriðdreka til Úkraínu|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|ár=2022|mánuður=6. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> ===Stuðningur við innrásina=== Á vikunum eftir að innrásin hófst varð bókstafurinn [[Z]] stuðningstákn við innrásina og við Vladímír Pútín. Ástæðan er sú að stafurinn var ritaður á marga af skriðdrekum og herbílum Rússa í Úkraínu sem myndir náðust af í aðdraganda innrásarinnar. Uppruni þessarar notkunar Z, sem ekki er til í [[Kýrillískt stafróf|kyrillíska stafrófinu]], er óljós, en stafurinn hefur verið notaður til að merkja rússnesk herfarartæki ásamt öðrum bókstöfum eins og O, X, A og V. Herbílar og skriðdrekar sem merktir eru með Z tilheyra eystri herdeild rússneska hersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu |url=https://kjarninn.is/skyring/hvernig-z-vard-ad-yfirlystu-studningstakni-vid-innrasina-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Erla María Markúsdóttir|ár=2022|mánuður=15. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússneska varnarmálaráðuneytið segir bókstafinn standa fyrir „za pobedij“ (til sigurs), „za mir“ (fyrir frið), „za nashikh“ (fyrir þjóð okkar) og fleira.<ref>{{Vefheimild|titill=Áróðursbókstafnum Z dreift til stuðnings Úkraínustríðinu|url=https://vardberg.is/frettir/arodursbokstafnum-z-dreift-til-studnings-ukrainustridinu/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2022|mánuður=8. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> [[Flokkur:Innrásir]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Saga Úkraínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 15tltbdfpk17wx4nbojayibzlmvahhr 1764172 1764153 2022-08-09T00:20:12Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{líðandi stund}} {{stríðsátök |conflict=Innrás Rússa í Úkraínu 2022 |partof=[[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríði Rússlands og Úkraínu]] |image=2022 Russian invasion of Ukraine.svg |image_size=250px |caption= Árásir á Úkraínu |place=[[Úkraína]] |date=[[24. febrúar]] [[2022]] – |combatant1={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of Donetsk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Donetsk]]<br>[[File:Flag of the Luhansk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Luhansk]]<br>'''Stuðningur:'''<br>{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]] |combatant2={{UKR}} [[Úkraína]] |commander1= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Míkhaíl Míshústín]]<br>{{RUS}} [[Sergej Shojgú]]<br>{{RUS}} [[Sergej Lavrov]]<br>{{RUS}} [[Aleksandr Dvorníkov]]<br>{{RUS}} [[Ramzan Kadyrov]]<br>{{BLR}} [[Alexander Lúkasjenkó]] |commander2= {{UKR}} [[Volodymyr Zelenskyj]]<br>{{UKR}} [[Denys Sjmyhal]]<br>{{UKR}} [[Vítalíj Klitsjkó]]<br>{{UKR}} [[Dmítró Kúleba]]<br>{{UKR}} [[Írýna Vereshjúk]]<br>{{UKR}} [[Oleksíj Rezníkov]] |strength1={{Collapsible list|title=Sjá lista|'''{{RUS}} Rússland:''' * 900.000 (fastaher) * 554.000 (hernaðarhreyfingar) * 2.000.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021">{{cite book |title=The military balance 2021 |date=2021 |publisher=[[International Institute for Strategic Studies]] |location=Abingdon, Oxon |isbn=978-1032012278}}</ref> * Þ. á m. 175.000<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |author-last1=Julian E. |author-first1=Barnes |author-last2=Michael |author-first2=Crowley |author-last3=Eric |author-first3=Schmitt |title=Russia Positioning Helicopters, in Possible Sign of Ukraine Plans|date=10 January 2022|website=[[The New York Times]] |access-date=20 January 2022 |archive-date=22 January 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220122100818/https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |url-status=live |url-access=subscription |language=en |quote=American officials had expected additional Russian troops to stream toward the Ukrainian border in December and early January, building toward a force of 175,000.}}</ref>–190.000<ref>{{cite news|author-last=Bengali |author-first=Shashank |date=18 February 2022|title=The U.S. says Russia's troop buildup could be as high as 190,000 in and near Ukraine. |language=en-US |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news|access-date=18 February 2022 |url-access=subscription |archive-date=18 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220218063637/https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news |url-status=live}}</ref> við úkraínsku landamærin}} |strength2={{Collapsible list|title=Sjá lista| * '''{{UKR}} Úkraína:''' * 209.000 (fastaher) * 102.000 (hernaðarhreyfingar) * 900.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021" />}} |casualties1={{small|Alls um 16.000+ drepnir (skv. BNA)<br>42.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br>Um 1.300 drepnir (skv. Rússum)}} |casualties2={{small|Alls um 2.000–4.000 (skv. BNA)<br> 2.500–3.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br> 23.000 skv. Rússum}} | casualties3='''Almennir borgarar drepnir: Um 12.000–28.000 (skv. Úkraínu) }} Þann 24. febrúar 2022 gerðu [[Rússland|Rússar]] '''innrás í [[Úkraína|Úkraínu]]'''. Innrásin er hluti af [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum á milli ríkjanna]] sem hafa staðið yfir frá árinu 2014. Stríðið skapaði milljóna manna flóttamannastraum sem var sá mesti frá [[seinni heimsstyrjöld]]. ==Aðdragandi== {{aðalgrein|Evrómajdan|Úkraínska byltingin 2014|Krímskagakreppan 2014}} Átök Rússlands og Úkraínu má rekja aftur til ársins 2014, til [[Evrómajdan]]-mótmælanna og [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar]] þar sem forsetanum [[Víktor Janúkovytsj]] var steypt af stóli. Janúkovytsj hafði verið náinn bandamaður ríkisstjórnar Rússlands og [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, og hafði í aðdraganda mótmælanna hætt við fyrirhugað samkomulag um nánara samband Úkraínu við [[Evrópusambandið]].<ref>{{Vefheimild|titill=Enn mótmælt í Kænugarði|url=https://www.ruv.is/frett/enn-motmaelt-i-kaenugardi-0|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=13. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref> Eftir að Janúkovytsj var steypt af stóli sendu Rússar herlið á [[Krímskagi|Krímskaga]] og héldu þar atkvæðagreiðslu sem leiddi til þess að Krímskagi var formlega innlimaður inn í rússneska sambandsríkið.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=24. febrúar|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782}}</ref> Árið 2014 hófust jafnframt uppreisnir í austurhluta Úkraínu, þar sem meirihluti íbúa er [[Rússneska|rússneskumælandi]].<ref>{{Tímarit.is|6161282|Fasistar og hryðjuverkamenn|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason|útgáfudagsetning=30. ágúst 2014|blaðsíða=28}}</ref> Aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu lýstu yfir stofnun sjálfstæðra „alþýðulýðvelda“ í [[Donetsk]] og [[Luhansk]]. Rússar veittu aðskilnaðarsinnunum aðstoð en stjórnvöld í Rússlandi neituðu því jafnan að um væri að ræða rússneska stjórnarhermenn.<ref>{{Tímarit.is|6916370|Hyggjast stofna Litla Rússland|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=1. ágúst 2017|blaðsíða=17}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6334764|Efast um að friður komist á|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=13. febrúar 2015|blaðsíða=24}}</ref> ==Innrásin== [[Mynd:Житловий будинок на вул. Лобановського, 6-А після обстрілу.jpg|thumb|left|Þann 26. febrúar hæfði rússnesk eldflaug blokk í Kænugarði.]] Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> ===Febrúar=== Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Luhansk|Luhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Morguninn 24. febrúar 2022 hófu Rússar allsherjarinnrás í Úkraínu. Innrásin fór fram bæði frá héruðunum í austurhluta landsins, frá Krímskaga og frá [[Hvíta-Rússland]]i með stuðningi stjórnar [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vakt­in: Alls­herj­ar­inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur= Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref> Rússneski herinn gerði árás á olíubirgðastöð suður af Kýiv.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/oliubirgdastod-og-oliuleidsla-standa-i-ljosum-logum|titill=Olíubirgðastöð og olíuleiðsla standa í ljósum logum|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|mánuður=27. febrúar|ár=2022|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref> Í yfirlýsingu sinni um innrásina sagði Pútín markmið hennar vera að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá [[Nasismi|nasisma]]“ úr stjórn ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Mark­miðið að brjóta niður hernaðar­mátt Úkraínu og „afmá nas­ismann“|url=https://www.visir.is/g/20222226950d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hugmyndin um að Úkraínu sé stýrt af [[Nýnasismi|nýnasistum]] hefur verið áberandi í rússneskum áróðri til réttlætingar innrásinni. Hún styðst sumpart við starfsemi nýnasískra öfgaþjóðernishreyfinga á borð við [[Azovsveitin]]a, sem hefur stöðu undirliðs í úkraínska þjóðvarðliðinu og hefur barist í [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðinu í austurhluta Úkraínu]] frá 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum|url=https://kjarninn.is/skyring/ofgahaegrivandinn-ekki-meiri-i-ukrainu-en-i-nagrannarikjunum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson |ár=2022|mánuður=6. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hreyfingin situr hins vegar ekki í ríkisstjórn Úkraínu og framboð tengt henni fékk enga kjörna fulltrúa í síðustu þingkosningum landsins. Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir ásakanir Pútíns um nasisma og hafa bent á að forseti landsins, [[Volodymyr Zelenskyj]], sé sjálfur [[Gyðingar|Gyðingur]] og hafi misst ættingja í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-og-ukrainumenn-skiptast-a-nasistaasokunum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr |ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússnesk stjórnvöld hafna því að um innrás sé að ræða og kalla átökin í Úkraínu ávallt „sérstaka hernaðaraðgerð.“<ref>{{Vefheimild|titill=Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/frettir/sprengjuarasir-hafnar-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Umfjöllun um innrásina hefur verið stranglega ritskoðuð innan Rússlands og þungar refsingar hafa verið lagðar við því að nota hugtökin stríð eða innrás um atburðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Andóf í Rússlandi undir ægivaldi Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/andof-i-russlandi-undir-aegivaldi-putins|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Anna Kristín Jónsdóttir|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússar loka á erlenda fjölmiðla|url=https://www.visir.is/g/20222230648d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|meðhöfundur=Samúel Karl Ólason |ár=2022|mánuður=4. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> ===Mars=== [[Mynd:Russian bombardment on the outskirts of Kharkiv.jpg|thumb|right|Sprengjum er varpað á útjaðra [[Karkív]] þann 1. mars.]] Rússar sátu um [[Karkív]], aðra stærstu borg landsins en mættu harðri mótstöðu. Ráðist var m.a. á ráðhúsið, hersjúkrahús og skóla.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/russneskir-fallhlifarhermenn-lentir-i-kharkiv|titill=Rússneskir fallhlífarhermenn lentir í Kharkiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|ár=2022|mánuður=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Harðar árásir voru á borgir í suðri, [[Kherson]] og [[Mariupol]], með eldflaugum og stórskotaliði.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222229781d/versti-dagur-stridsins-hingad-til|titill=Versti dagur stríðsins hingað til|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=2. mars|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Í Kýiv var fjarskiptaturn sprengdur.<ref>{{Vefheimild|titill= Sjónvarpsturninn sprengdur og útsendingar rofnar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/01/sjonvarpsturninn_sprengdur_og_utsendingar_rofnar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Kherson féll í hendur rússneskra hermanna þann 3. mars, á áttunda degi innrásarinnar, og var þá fyrsta úkraínska stórborgin sem var hernumin.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/russar-hafa-hertekid-ukrainsku-hafnarborgina-kherson|titill=Rússar hafa hertekið úkraínsku hafnarborgina Kherson|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2022|mánuður=3. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Flóttafólk streymdi til Evrópulanda frá Úkraínu, aðallega Póllands, voru þeir orðnir tæpar 2 milljónir 8. mars.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/08/yfir-1700000-hafa-fluid-ukrainu|titill=Yfir 1.700.000 hafa flúið Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2022|mánuður=8. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Þann 11. mars voru gerðar loftárásir í borgum í norðvestri; [[Lútsk]] og [[Ívanó-Frankívsk]]. Einnig í [[Dnípró]] í miðhlutanum. Loftárás var gerð 13. mars á herflugvöll nærri [[Lviv]] við pólsku landamærin þar sem tugir létust. Úkraínumenn hófu gagnsókn á ýmsum stöðum t.d. vestur af Kýiv og tóku landsvæði aftur.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60847188 Ukraine war: Ukrainian fightback gains ground west of Kyiv] BBC, sótt 24. mars 2022</ref> Loftárás var gerð á rússneskt herskip við Berdjansk við Azovhaf.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60859337 Russian warship destroyed in occupied port of Berdyansk, says Ukraine] BBC skoðað 24. mars 2022</ref> Mariupol var eyðilögð að mestu og flestir íbúanna flúðu. Rússar gerðu m.a. árás á leikhús þar sem borgarar höfðu flúið. Um 300 létust.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/25/ottast-ad-300-hafi-latist-i-aras-a-leikhus-i-mariupol|titill=Óttast að 300 hafi látist í árás á leikhús í Mariupol|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=25. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2022|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> Flestir íbúanna höfðu flúið í lok mars og um 5.000 látist. 29. mars var gerð loftárás á stjórnarbyggingu í borginni [[Mykolaiv]] í suðri. Daginn eftir voru gerðar árásir á [[Tsjernihív]] í norðri.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-60925713 War in Ukraine: Russia launches new attacks after peace promise] BBC, sótt 30. mars 2022.</ref> Undir lok marsmánaðar hófu rússneskar hersveitir undir stjórn hershöfðingjans [[Alexander Tsjaíjkó|Alexanders Tsjaíjkó]] að hörfa frá Kænugarði, sem hafði verið umsetinn frá því stuttu eftir að innrásin hófst.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-horfa-til-baka-til-ad-reyna-aftur-sidar-ad-umkringja-kaenugard/|titill=Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=29. mars|ár=2022|höfundur=Ari Brynjólfsson}}</ref> Þrátt fyrir að hafa ekki náð að hertaka höfuðborgina sögðust Rússar hafa náð upphaflegum markmiðum sínum og að þeir myndu nú einbeita sér að frelsun [[Donbas]]-héraðanna í austurhluta Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar segjast ætla að draga úr árásum við Kyiv |url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/29/russar-segjast-aetla-ad-draga-ur-arasum-vid-kyiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=30. mars|ár=2022|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240094d|titill=Rússar segjast hafa náð markmiðum sínum og einbeita sér að Donbas|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=25. mars|ár=2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vegna undanhalds Rússa endurheimtu Úkraínumenn mikið landsvæði í kringum Kænugarð, allt að 35 kílómetra austan við borgina.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínumenn spyrna til baka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/25/ukrainumenn_spyrna_til_baka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=25. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Meðal annars endurheimtu úkraínskir hermenn bæinn [[Irpín]] þann 28. mars.<ref>{{Vefheimild|titill= Úkraínski herinn endur­heimtir Irpin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ukrainski-herinn-endurheimtir-irpin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. apríl|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> ===Apríl=== Árás var gerð á hafnarborgina [[Ódesa]] í suðvesturhlutanum. Eftir að Rússar hörfuðu frá úthverfum Kænugarðs tilkynnti úkraínski ríkissaksóknarinn [[Irína Venediktóva]] að lík 410 almennra borgara hefðu fundist á svæðunum sem Rússar höfðu haft umráð yfir. Einnig tilkynntu Úkraínumenn að 280 lík hefðu fundist í fjöldagröfum í borginni [[Bútsja]], sem Rússar höfðu hernumið en svo hörfað frá.<ref>{{Vefheimild|titill= „410 lík finnast á víð og dreif við Kænugarð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/410_lik_finnast_a_vid_og_dreif_vid_kaenugard/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Úkraínumenn sökuðu Rússa um að standa fyrir úthugsuðum fjöldamorðum á almennum borgurum á meðan þeir réðu yfir borginni en Rússar höfnuðu ásökununum.<ref>{{Vefheimild|titill= „Úthugsuð fjöldamorð“ |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/uthugsud_fjoldamord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Rússar hófu sókn í austurhéruðunum eða [[Donbas]] og gerðu þar loftárásir eftir að hafa hörfað úr svæðum í norðri. Fólksflótti varð úr austurhéruðunum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/06/arasir-hardna-i-austurherudum-ukrainu Árásir harðna í austurhéruðum Úkraínu] RÚV, sótt 6. apríl 2022.</ref> Loftárás var gerð á almenna borgara á lestarstöð í borginni [[Kramatorsk]]. Tugir létust.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk Tugir létust í loftárás á járnbrautarstöð í Donetsk] RÚV, sótt 8. apríl 2022.</ref> [[Ursula von der Leyen]] forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins kom til fundar við Zelenskyj í Kænugarði. Hún lofaði skjótri afgreiðslu ef Úkraína sækti um aðild að Evrópusambandinu og aukinni fjárhagsaðstoð við landið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/09/ukraina-a-heima-i-evropufjolskyldunni Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni], RÚV, sótt 9. apríl 2022</ref> [[Mynd:Russian cruiser Moskva.jpg|thumb|left|Rússneska beitiskipinu ''Moskvu'' var sökkt á Svartahafi af úkraínskum loftskeytum þann 14. apríl.]] Þann 14. apríl gerði Úkraínuher loftárás á þriðja stærsta skip rússneska flotans, [[beitiskip]]ið ''Moskvu'', á Svartahafi.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61103927 Russian warship Moskva: What do we know?] BBC sótt 14. apríl 2022</ref> Staðfest var síðar sama dag að skipinu hefði verið sökkt.<ref>{{Vefheimild|titill= Flaggskip Rússa í Svartahafi sokkið|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/14/flaggskip_russa_i_svartahafi_sokkid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=14. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. mars}}</ref> Rússar sögðu að kviknað hafi í vopnageymslu skipsins og minntust ekki á loftárás. Rússar hófu nýja stórsókn í austurhéruðum Úkraínu þann 19. apríl.<ref>{{Vefheimild|titill=Stórsókn Rússa í Donbas hafin|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2022/04/18/storsokn_russa_i_donbas_hafin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=19. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Maríupol var umkringd af Rússum fyrir utan Azovstal-járnvinnsluverið þar sem úkraínskir hermenn og borgarar héldu til.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61175675 Mariupol steelworks: 'Block it so a fly can't pass,' Putin orders], BBC, sótt 23. apríl 2022</ref> Árásir á lestarstöðvar 25. apríl í vestur-Úkraínu var liður í því að stöðva vopnaflutninga til landsins að sögn Rússa. 26. apríl bárust fregnir af sprengingum í héraðinu [[Transnistría]] sem er innan [[Moldóva|Moldóvu]]. Leiðtogi rússneska þjóðarbrotsins þar sagði að Úkraínumenn hefðu staðið fyrir þeim en Úkraínumenn sögðu þetta vera átyllu fyrir árás í héraðið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/asakanir-ganga-a-vixl-vegna-sprenginga-i-moldovu Ásakanir ganga á víxl vegna sprenginga í Moldóvu], RÚV, sótt 27. apríl</ref> [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fór til fundar í Moskvu og Kænugarði til friðarumleitanna og ræddi við Pútín og Zelenskyj. Á meðan Guterres var í Kænugarði voru loftárásir gerðar á borgina. ===Maí=== Byrjað var að hleypa borgurum frá Azovstal-verksmiðjunni en samningar um björgun hafa reynst erfiðir. Þann 7. maí bárust fregnir um að öllum almennum borgurum verið bjargað úr verksmiðjunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Allir al­­mennir borgarar farnir frá Azovs­­tal verk­smiðjunni|url=https://www.frettabladid.is/frettir/allir-almennir-borgarar-farnir-fra-azovstal-verksmidjunni/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Sigurjón Björn Torfason|ár=2022|mánuður=7. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref> Bardagar héldu áfram í Donbas og var skóli þar sem 90 héldu til sprengdur í bænum Bilohorivka með þeim afleiðingum að 60 létust<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61369229 Ukraine war: 60 people killed after bomb hits school, Zelensky says] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>. Einnig voru gerðar loftárásir á Odesa meðal annars á íbúðablokkir og hótel. Pútín hélt ræðu í Moskvu á sigurdeginum 9. maí þar sem minnst var sigurs á Nasistum í [[seinni heimsstyrjöld]]. Þar gagnrýndi hann Nató og Bandaríkin fyrir að stofna Rússlandi í hættu og réttlæti árásina á Úkraínu. Líkti hann enn fremur átökunum við seinni heimsstyrjöldina.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61380727 Ukraine War: Putin gives few clues in Victory Day speech] BBC, sótt 9. maí 2022</ref> Úkraínumenn sögðust hafa hrakið Rússa frá Karkív, annarri stærstu borginni, 11. maí.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61378196 Russia pushed back from Kharkiv], BBC, sótt 12. maí 2022</ref> Rússar lýstu yfir sigri í Maríupol þegar síðustu úkraínsku hermennirnir voru handsamaðir í Azovstal-járnverinu. Árásir voru gerðar á vestræna vopnasendingu vestur af Kænugarði að sögn Rússa. 25. maí voru Rússar komnir nálægt borginni [[Sjevjerodonetsk]] í vestur-Luhansk og gerðu harðar árásir á hana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/05/25/barist-vid-borgarmork-severodonetsk Barist við borgarmörk í Severodonetsk] RÚV, sótt 25. maí 2022</ref> ===Júní=== Miðpunktur bardaga var í kringum Sjevjerodonetsk í byrjun júní og sögðust Úkraínumenn hafa hrakið Rússa frá borginni. Rússar voru með sókn í átt að annarri borg í Donbas, Slovjansk. Loftárásir voru gerðar á austur-Kænugarð, í fyrsta sinn síðan í apríl, og sögðust Rússar hafa gert árás á skriðdrekasendingu frá Vesturlöndum.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61695244 Ukraine: Explosions shake Kyiv while battles rage in east] BBC, sótt 6. júní 2022</ref> Um miðjan júní höfðu Rússar náð yfirráðum yfir 80% af Sjevjerodonetsk og eyðilagt brýr sem voru flóttaleiðir úr borginni.<ref>[https://apnews.com/article/russia-ukraine-business-government-and-politics-01f6d1c027ce68791667ffaafb61e30c] AP, sótt 19. júní 2022</ref> Í lok mánaðarins var úkraínskum hermönnum skipað að yfirgefa borgina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-61920708 Severodonetsk: Ukrainian forces told to retreat from key eastern city] BBC NEWS, sótt 24. júní 2022</ref> Þann 27. júní gerðu Rússar loftskeytaárás á verslunarmiðstöð í borginni [[Krementsjúk]] í miðhluta landsins þar sem nálægt 1000 manns voru. 20 manns létust og tugir særðust. Rússar sögðust hafa gert árás á vopnageymslu við hliðina á verslunarmiðstöðinni. Íbúum í nálægri borg, [[Lysytsjansk]], var gert að flýja hana.<ref>[https://edition.cnn.com/europe/live-news/russia-ukraine-war-news-06-27-22/h_1ccdc77f65fccf9560551846ef07d664 Civilians in Lysychansk urged to evacuate as Russian forces close in] CNN, sótt 27. júní 2022</ref> Síðustu dagana í júní voru gerðar miklar loftárásir á borgina.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/innikroud-i-lysytsjansk-vegna-linnulausra-loftarasa Innikróuð í Lysytsjansk vegna linnulausra loftárása] RÚV, sótt 30. júní 2022</ref> 30. júní lýstu Úkraínumenn yfir að þeir hefðu náð Snákaeyju í Svartahafi af Rússum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/russneski-herinn-yfirgefur-snakaeyju Rússneski herinn yfirgefur Snákaeyju] Rúv, sótt 30. júní 2022</ref> ===Júlí=== Þann 1. júlí var gerð loftárás á íbúðabyggð og tómstundasvæði í Odesa þar sem um 20 manns létust. Rússar hófu að flytja korn sem þeir sölsuðu undir sig frá herteknum svæðum, þ.e. höfninni í Berdyansk. Rússar sögðust hafa náð Lysytsjansk 3. júlí en Úkraínumenn neituðu því fyrst. Síðar sagði talsmaður úkraínska hersins að herinn hefði hörfað.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62030051 BBC News - Ukraine confirms Russia captured eastern city Lysychansk] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref> Þrír létust í sprengingum í rússnesku borginni Belgorod nálægt landamærum Úkraínu. Rússar sögðu Úkraínumenn hafa gert árásina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62025541 BBC News - Ukraine blamed by Russia for deadly blast in border city of Belgorod] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref> Borgirnar [[Slovjansk]] og [[Kramatorsk]] voru þær einu af stærri borgum í Donetsk sem voru í höndum Úkraínumanna eftir 3. júlí. Rússar gerðu árásir á smærri þéttbýlisstaði, 35 létust í loftárás á fjölbýlishúsi í Tsjasív Jar 9. júlí. Iryna Veresjtjuk, aðstoðarráðherra, hvatti íbúa vestur af Donbas í borgunum [[Kherson]] og [[Zaporízjzja]] til forða sér.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/07/10/15-forust-i-flugskeytaaras-a-fjolbylishus 15 fórust í flugskeytaárás á fjölbýlishús], RÚV, sótt 10. júlí 2022</ref> Úkraínumenn gerðu loftárás 12. júlí á vöruhús austur af Kherson, í borginni Nova Kakhovka, þar sem þeir sögðu Rússa geyma skotfæri.<ref>https://www.bbc.com/news/world-europe-62132441 Ukraine claims arms depot attack in occupied Kherson with Himars rockets], BBC, skoðað 12. júlí 2022</ref> Loftskeytaárásir á borgina [[Vínnytsja]] í vesturhluta landsins voru gerðar um miðjan júlí þar sem tugir létust. Þrátt fyrir að hafa gert samning um kornútflutning við Úkraínu í lok júlí gerðu Rússar árásir á höfnina í Odesa þar sem útflutningur fór fram.<ref> [https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62276392 BBC News - Ukraine war: Explosions rock Ukrainian port hours after grain deal] BBC, sótt 23. júlí 2022</ref> Rússar og Úkraínumenn kenndu hvor öðrum um þegar árás var gerð á fangelsi í vestur-Donetsk þar sem um 50 úkraínskir stríðsfangar féllu.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-62356211 Ukraine war: UN and Red Cross should investigate prison deaths, says Ukraine], BBC, sótt 30. júní 2022</ref> Úkraínumenn hófu gagnsókn að borginni Kherson í suðri.<ref>[https://www.visir.is/g/20222289995d/ukrainski-herinn-saekir-fram-i-hernuminni-borg Úkraínski herinn sækir fram í hernuminni borg], Vísir, sótt 24. júlí 2022</ref> ===Ágúst=== Árás var gerð í byrjun ágúst við kjarnorkuver nálægt borginni [[Zaporízjzja]]. Rússar réðu yfir verinu en héldu úkraínskum starfsmönnum þar. Báðir aðilar kenndu hvor öðrum um árásina og sögðu Úkraínumenn Rússa nýta sér verið sem herstöð. ==Friðarumleitanir== Sendinefndir Rússa og Úkraínumanna hafa rætt mögulegt vopnahlé eða friðarsamninga með hléum frá 27. febrúar. Fyrsti fundur sendinefndanna fór fram nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands við [[Pripjat]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fallast á viðræður við hvítrússnesku landamærin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fallast-a-vidraedur-vid-hvitrussnesku-landamaerin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=27. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr}}</ref> Í mars funduðu sendinefndir ríkjanna í [[Istanbúl]] í [[Tyrkland]]i. Úkraínumenn hafa sagst viljugir til að ganga að sumum kröfum Rússa eins og að gerast ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu og að Úkraína verði hlutlaust ríki með tilliti til öryggissjónarmiða.<ref>{{Vefheimild|titill=„Raun­særri“ friðar­við­ræður milli Úkraínu og Rúss­lands|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raunsaerri-fridarvidraedur-milli-ukrainu-og-russlands/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Friðar­við­ræður hefjast á ný: Segir Úkraínu til í hlut­leysi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fridarvidraedur-hefjast-a-ny-segir-ukrainu-til-i-hlutleysi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Úkraínumenn hafa hins vegar hafnað því að gefa eftir landsvæði innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra sinna sem Rússar eða alþýðulýðveldin í Donbas gera tilkall til.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur ekki eftir metra af landi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/gefur_ekki_eftir_metra_af_landi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=31. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> ==Viðbrögð== [[Mynd:We Stand with Ukraine 2022 Helsinki - Finland (51906116955).jpg|thumb|right|Mótmæli gegn innrásinni í [[Helsinki]].]] [[Mynd:Z symbol flash mob at Platinum Arena in Khabarovsk.jpg|thumb|right|Meðlimir í ungliðahreyfingu [[Sameinað Rússland|Sameinaðs Rússlands]] í [[Kabarovsk]] stilla sér upp í Z til að lýsa yfir stuðningi við innrásina.]] ===Fordæmingar og efnahagsrefsingar=== Evrópusambandið tilkynnti að það myndi setja á hörðustu efnahagslegu refsingar í sögu sambandsins. Úrslitaleikur [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]] var færður frá [[Sankti Pétursborg]], [[Formúla 1]] frá [[Sotsjí]] og Rússum meinuð þátttaka í íþróttakeppnum og í söngvakeppninni [[Eurovision]]. Flugfélaginu [[Aeroflot]] var bannað að fljúga til Bretlands og önnur Evrópulönd fylgdu í kjölfarið og bönnuðu Rússum að fljúga um evrópska lofthelgi. Eignir og bankareikningar rússneskra auðkýfinga voru fryst. Rússneskum bönkum var meinað af ESB, Kanada, Bretlandi og Bandaríkjunum að notast við [[SWIFT]]-millifærslukerfið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/news/world-60542433|titill=West to cut some Russian banks off from Swift|útgefandi=[[BBC]]|mánuðurskoðað=27. febrúar|árskoðað=2022|ár=2022|tungumál=enska}}</ref> [[Visa]] og [[Mastercard]] hættu starfsemi í Rússlandi og mörg fjölþjóðafyrirtæki eins og [[IKEA]] og [[Samsung]]. Rússlandi var vikið úr [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] vegna innrásarinnar þann 25. febrúar 2022.<ref>{{Vefheimild|titill= Þórdís Kolbrún fagnar brottvikningu Rússa úr Evrópuráðinu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur= Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> Þann 2. mars samþykkti [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] á sérstökum neyðarfundi ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var „hörmuð“ og stríðsaðilar hvattir til að leggja niður vopnin. [[Kína]] og [[Indland]] sátu hjá og Rússland, [[Hvíta-Rússland]], [[Eritrea]], [[Norður-Kórea]] og [[Sýrland]] greiddu atkvæði á móti. [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir að innrásin væri brot á [[Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu|url=https://unric.org/is/allsherjarthingid-gagnrynir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|vefsíða=unric.org}}</ref> Þann 7. apríl var Rússland jafnframt rekið úr [[Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna|mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill= Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/07/russland_rekid_ur_mannrettindaradi_sameinudu_thjoda/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. apríl}}</ref> Fjöldi sendiráðsstarfsmanna hefur verið rekinn úr Evrópulöndum. ===Mótmæli=== Mótmæli voru víða um heim og við sendiráðsbústað Rússlands við [[Túngata|Túngötu]] þann 24. febrúar, næstu daga og reglulega eftir það.<ref>{{Vefheimild|titill= Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið|url=https://stundin.is/grein/14857/motmaeltu-vid-sendirad-russlands/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson|höfundur2=Jón Trausti Reynisson}}</ref> ===Flóttamenn og mannúðaraðstoð=== Nálægt 10 milljónir hafa farið yfir landamærin frá Úkraínu frá því að innrásin hófst, flestir til [[Pólland]]s. Um 6,4 milljónir hafa sótt um flóttamannastöðu í Evrópu.<ref>[http://data2.unhcr.org/en/situations/ukraine Ukraine refugee situation] Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna </ref> Einnig hafa yfir 8 milljónir flúið innan Úkraínu. Flóttafólkið var mestmegnis konur og börn en 18–60 ára karlmenn voru skyldugir til að vera eftir í landinu því til varnar. Við landamæri Pólland, Rúmeníu, Ungverjalands, Slóvakíu og Moldóvu var flóttamannastraumur. Evrópusambandið sagðist ætla að taka á móti flóttamönnum næstu 3 ár án þess að þeir þyrftu að sækja um vernd. Á Íslandi höfðu rúm 1.200 sótt um vernd í júní 2022.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/22/aldrei-fleira-flottafolk-komid-til-landsins Aldrei fleira flóttafólk til landsins] ruv.is, sótt 23. júní 2022.</ref> ===Hernaðarstuðningur=== Evrópusambandið fjármagnar kaup á vopnum og flutning þeirra til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/esb-fjarmagnar-vopnaflutning-til-ukrainu|titill=ESB fjármagnar vopnaflutning til Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=27. febrúar|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref> Bandaríkin hafa einnig séð Úkraínu fyrir vopnum, jafnvel 2 mánuðum fyrir stríðið.<ref>[https://www.reuters.com/world/us/biden-authorizes-200-mln-new-weapons-military-training-ukraine-2022-03-12/ US rushing $200 in weapons for Ukraines defense] Reuters, 16. mars 2022</ref> NATÓ ákvað að auka viðbúnað sinn í Austur-Evrópu og senda þangað 40.000 hermenn. Í byrjun apríl sendi [[Tékkland]] skriðdreka til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrsta-nato-rikid-sendir-skriddreka-til-ukrainu/|titill=Fyrsta NATÓ-ríkið sendir skriðdreka til Úkraínu|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|ár=2022|mánuður=6. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref> ===Stuðningur við innrásina=== Á vikunum eftir að innrásin hófst varð bókstafurinn [[Z]] stuðningstákn við innrásina og við Vladímír Pútín. Ástæðan er sú að stafurinn var ritaður á marga af skriðdrekum og herbílum Rússa í Úkraínu sem myndir náðust af í aðdraganda innrásarinnar. Uppruni þessarar notkunar Z, sem ekki er til í [[Kýrillískt stafróf|kyrillíska stafrófinu]], er óljós, en stafurinn hefur verið notaður til að merkja rússnesk herfarartæki ásamt öðrum bókstöfum eins og O, X, A og V. Herbílar og skriðdrekar sem merktir eru með Z tilheyra eystri herdeild rússneska hersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu |url=https://kjarninn.is/skyring/hvernig-z-vard-ad-yfirlystu-studningstakni-vid-innrasina-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Erla María Markúsdóttir|ár=2022|mánuður=15. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússneska varnarmálaráðuneytið segir bókstafinn standa fyrir „za pobedij“ (til sigurs), „za mir“ (fyrir frið), „za nashikh“ (fyrir þjóð okkar) og fleira.<ref>{{Vefheimild|titill=Áróðursbókstafnum Z dreift til stuðnings Úkraínustríðinu|url=https://vardberg.is/frettir/arodursbokstafnum-z-dreift-til-studnings-ukrainustridinu/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2022|mánuður=8. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> ==Tilvísanir== <references responsive="" /> [[Flokkur:Innrásir]] [[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]] [[Flokkur:2022]] [[Flokkur:Saga Rússlands]] [[Flokkur:Saga Úkraínu]] [[Flokkur:Stríð á 21. öld]] 6pkqjgo67za62g1jjr8l115m990ud74 Shireen Abu Akleh 0 168543 1764210 1760857 2022-08-09T10:17:02Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Shireen Abu Akleh<br>شيرين أبو عاقلة | mynd = Shireen Abu Akleh.jpg | myndatexti = {{small|Shireen Abu Akleh árið 2022.}} | fæðingardagur = [[3. apríl]] [[1971]] | fæðingarstaður = [[Austur-Jerúsalem]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|2022|5|11|1971|4|3}} | dauðastaður = [[Jenin]], [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]], [[Palestínuríki]] | orsök_dauða = Skotin til bana | þekkt_fyrir = Fréttaflutning um deilur Ísraels og Palestínu | þjóðerni = [[Palestínuríki|Palestínsk]] og [[Bandaríkin|bandarísk]] | háskóli =[[Jarmúk-háskóli]] | trú = [[Kristni|Kristin]] }} '''Shireen Abu Akleh''' (3. apríl 1971 – 11. maí 2022) var [[Palestínuríki|palestínsk]]-[[Bandaríkin|bandarísk]] blaðakona sem vann í 25 ár hjá fréttastofunni ''[[Al Jazeera]]''. Hún var þekkt fyrir fréttaflutning sinn af [[Deilur Ísraela og Palestínumanna|átökum Ísraela og Palestínumanna]] á [[Hernámssvæði Ísraels|hernámssvæðum Ísraela]] í Palestínu. Abu Akleh var skotin til bana þann 11. maí 2022 á meðan hún flutti fréttir af áhlaupi [[Ísraelsher|ísraelska hersins]] á Janin-flóttamannabúðirnar á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]]. Blaðamenn ''Al Jazeera'' og ''[[Agence France-Presse]]'' og heilbrigðisráðuneyti Palestínuríkis sökuðu Ísraelsher um að hafa myrt hana. Sjálfstæðar rannsóknir ýmissa annarra stofnana og fjölmiðla hafa komist að sömu niðurstöðu. Ísraelsk stjórnvöld segja hvort tveggja mögulegt að skotið sem banaði Abu Akleh hafi komið frá ísraelskum eða palestínskum hermönnum. ==Dráp Shireen Abu Akleh og eftirmálar== Þann 11. maí 2022 var Abu Akleh stödd á hernámssvæði Ísraela í [[Jenin]] á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]] við [[Jórdan]]á. Hún var þar við fréttastörf og klædd í vesti merktu „press“ þegar byssukúla hæfði hana í andlitið og varð henni að bana. Samstarfsmaður hennar, Ali Samoudi, særðist einnig í árásinni á þau.<ref name=sþ>{{Vefheimild|titill=Óháðrar rannsóknar krafist á drápi fréttamanns Al Jazeera|url=https://unric.org/is/ohadrar-rannsoknar-krafist-a-drapi-frettamanns-al-jazeera/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=12. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|safnslóð=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20220707183603/https://unric.org/is/ohadrar-rannsoknar-krafist-a-drapi-frettamanns-al-jazeera/|safnár=2022|safnmánuður=7. júlí}}</ref> Ísraelski herinn gaf út að líklega hefðu Abu Akleh og Samoudi lent í skothríð á milli ísraelskra hermanna og palestínskra vígamanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Frétta­kona Al Jazeera skotin til bana á Vestur­bakkanum|url=https://www.visir.is/g/20222260720d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=11. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Atli Ísleifsson|höfundur2=Gunnar Reynir Valþórsson}}</ref> Heilbrigðisráðuneyti Palestínuríkis lýsti því yfir að ísraelskir hermenn hefðu drepið Abu Akleh<ref>{{Vefheimild|titill=Ísrael: Hermenn skutu palestínska fréttakonu til bana|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/11/israel-hermenn-skutu-palestinska-frettakonu-til-bana|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=11. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> en [[Naftali Bennett]], forsætisráðherra Ísraels, hafnaði því í fyrstu að Ísraelsher hefði orðið henni að bana og sagði líklegra að hún hefði verið drepin af palestínskum skæruliðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Frétta­ritari skotinn til bana á Vestur­bakkanum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/frettaritari-skotinn-til-bana-a-vesturbakkanum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=11. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=17. júlí|höfundur=Sigurjón Björn Torfason}}</ref> Ísraelar drógu síðar nokkuð í land með þá ásökun og sögðu ekki enn ljóst hvernig Abu Akleh hefði dáið.<ref name=óháð>{{Vefheimild|titill=Vilja óháða rannsókn á morðinu á Shireen Abu Akleh|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/12/vilja-ohada-rannsokn-a-mordinu-a-shireen-abu-akleh|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=12. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir}}</ref> ''Al Jazeera'' og aðrir miðausturlenskir fjölmiðlar vændu Ísraelsher um að hafa myrt Abu Akleh til að þagga niður í henni. Ísraelsk stjórnvöld buðu heimastjórn Palestínu sameiginlega rannsókn á dauða hennar en [[Mahmúd Abbas]], forseti Palestínu, hafnaði því boði á þeim forsendum að Ísraelar bæru ábyrgð á drápinu og væri því ekki treystandi til að hafa umsjá með rannsókninni. [[Blaðamenn án landamæra]] fóru fram á að sjálfstæð rannsókn yrði gerð á drápi Abu Akleh.<ref name=óháð/> Ríkisstjórn [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] lögðu fram sams konar kröfur. Andlát hennar var ekki rannsakað sem sakamál í Ísrael með vísan til þess að Abu Akleh hefði látist „í virku bardagaástandi.“<ref>{{Vefheimild|titill=Ísraelar ætla ekki að rann­saka morð á palestínskum frétta­­ritara|url=https://www.frettabladid.is/frettir/israelar-aetla-ekki-ad-rannsaka-mord-a-palestinskum-frettaritara/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=19. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=17. júlí|höfundur=Sigurjón Björn Torfason}}</ref> Þúsundir syrgjenda sóttu útför Shireen Abu Akleh, sem var haldin í [[Austur-Jerúsalem]] þann 13. maí. Þegar kista Abu Akleh var borin frá St. Jósefs-sjúkrahúsinu kom til átaka þegar ísraelskir lögreglumenn réðst gegn syrgjendum, sem margir veifuðu [[Fáni Palestínu|palestínskum fánum]], sem eru ólöglegir samkvæmt ísraelskum lögum.<ref>{{Vefheimild|titill=Öryggisráðið fordæmir dráp Abu Akleh og vill rannsókn|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/14/oryggisradid-fordaemir-drap-abu-akleh-og-vill-rannsokn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=14. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Lögreglumennirnir vísuðu til þess að syrgjendurnir hefðu sungið þjóðernissinnaðan undirróður, hunsað tilmæli um að hætta og hafi kastað steinum í lögreglumenn. Lögreglan barði syrgjendurna með kylfum, sem leiddi til þess að kistuberarnir misstu kistu Abu Akleh stuttlega.<ref>{{Vefheimild|titill=Lögreglumenn börðu syrgjendur í útför blaðakonu|url=https://www.visir.is/g/20222262423d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=13. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Þann 21. júní gaf ''[[The New York Times]]'' út rannsókn á dauða Abu Akleh sem benti til þess að kúlan sem hæfði hana hafi komið frá stað þar sem ísraelskur herbílalest var stödd. Benti rannsóknin jafnframt til þess að ísraelskur sérsveitarmaður hefði skotið hana og að engir vopnaðir Palestínumenn hefðu verið nálægt henni þegar hún var skotin.<ref>{{Vefheimild|titill=Rekja byssu­kúluna sem banaði frétta­konu til Ísraela|url=https://www.visir.is/g/20222277907d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=21. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Abu Akleh, Shireen}} {{fd|1971|2022}} [[Flokkur:Bandarískir blaðamenn]] [[Flokkur:Palestínskir blaðamenn]] e92ikxtewnq9en2qs40ecyezr225ebr 1764211 1764210 2022-08-09T10:28:24Z TKSnaevarr 53243 /* Dráp Shireen Abu Akleh og eftirmálar */ wikitext text/x-wiki {{Persóna | nafn = Shireen Abu Akleh<br>شيرين أبو عاقلة | mynd = Shireen Abu Akleh.jpg | myndatexti = {{small|Shireen Abu Akleh árið 2022.}} | fæðingardagur = [[3. apríl]] [[1971]] | fæðingarstaður = [[Austur-Jerúsalem]] | dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|2022|5|11|1971|4|3}} | dauðastaður = [[Jenin]], [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]], [[Palestínuríki]] | orsök_dauða = Skotin til bana | þekkt_fyrir = Fréttaflutning um deilur Ísraels og Palestínu | þjóðerni = [[Palestínuríki|Palestínsk]] og [[Bandaríkin|bandarísk]] | háskóli =[[Jarmúk-háskóli]] | trú = [[Kristni|Kristin]] }} '''Shireen Abu Akleh''' (3. apríl 1971 – 11. maí 2022) var [[Palestínuríki|palestínsk]]-[[Bandaríkin|bandarísk]] blaðakona sem vann í 25 ár hjá fréttastofunni ''[[Al Jazeera]]''. Hún var þekkt fyrir fréttaflutning sinn af [[Deilur Ísraela og Palestínumanna|átökum Ísraela og Palestínumanna]] á [[Hernámssvæði Ísraels|hernámssvæðum Ísraela]] í Palestínu. Abu Akleh var skotin til bana þann 11. maí 2022 á meðan hún flutti fréttir af áhlaupi [[Ísraelsher|ísraelska hersins]] á Janin-flóttamannabúðirnar á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]]. Blaðamenn ''Al Jazeera'' og ''[[Agence France-Presse]]'' og heilbrigðisráðuneyti Palestínuríkis sökuðu Ísraelsher um að hafa myrt hana. Sjálfstæðar rannsóknir ýmissa annarra stofnana og fjölmiðla hafa komist að sömu niðurstöðu. Ísraelsk stjórnvöld segja hvort tveggja mögulegt að skotið sem banaði Abu Akleh hafi komið frá ísraelskum eða palestínskum hermönnum. ==Dráp Shireen Abu Akleh og eftirmálar== Þann 11. maí 2022 var Abu Akleh stödd á hernámssvæði Ísraela í [[Jenin]] á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]] við [[Jórdan]]á. Hún var þar við fréttastörf og klædd í vesti merktu „press“ þegar byssukúla hæfði hana í andlitið og varð henni að bana. Samstarfsmaður hennar, Ali Samoudi, særðist einnig í árásinni á þau.<ref name=sþ>{{Vefheimild|titill=Óháðrar rannsóknar krafist á drápi fréttamanns Al Jazeera|url=https://unric.org/is/ohadrar-rannsoknar-krafist-a-drapi-frettamanns-al-jazeera/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=12. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|safnslóð=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20220707183603/https://unric.org/is/ohadrar-rannsoknar-krafist-a-drapi-frettamanns-al-jazeera/|safnár=2022|safnmánuður=7. júlí}}</ref> Ísraelski herinn gaf út að líklega hefðu Abu Akleh og Samoudi lent í skothríð á milli ísraelskra hermanna og palestínskra vígamanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Frétta­kona Al Jazeera skotin til bana á Vestur­bakkanum|url=https://www.visir.is/g/20222260720d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=11. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Atli Ísleifsson|höfundur2=Gunnar Reynir Valþórsson}}</ref> Heilbrigðisráðuneyti Palestínuríkis lýsti því yfir að ísraelskir hermenn hefðu drepið Abu Akleh<ref>{{Vefheimild|titill=Ísrael: Hermenn skutu palestínska fréttakonu til bana|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/11/israel-hermenn-skutu-palestinska-frettakonu-til-bana|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=11. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> en [[Naftali Bennett]], forsætisráðherra Ísraels, hafnaði því í fyrstu að Ísraelsher hefði orðið henni að bana og sagði líklegra að hún hefði verið drepin af palestínskum skæruliðum.<ref>{{Vefheimild|titill=Frétta­ritari skotinn til bana á Vestur­bakkanum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/frettaritari-skotinn-til-bana-a-vesturbakkanum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=11. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=17. júlí|höfundur=Sigurjón Björn Torfason}}</ref> Ísraelar drógu síðar nokkuð í land með þá ásökun og sögðu ekki enn ljóst hvernig Abu Akleh hefði dáið.<ref name=óháð>{{Vefheimild|titill=Vilja óháða rannsókn á morðinu á Shireen Abu Akleh|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/12/vilja-ohada-rannsokn-a-mordinu-a-shireen-abu-akleh|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=12. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir}}</ref> ''Al Jazeera'' og aðrir miðausturlenskir fjölmiðlar vændu Ísraelsher um að hafa myrt Abu Akleh til að þagga niður í henni. Ísraelsk stjórnvöld buðu heimastjórn Palestínu sameiginlega rannsókn á dauða hennar en [[Mahmúd Abbas]], forseti Palestínu, hafnaði því boði á þeim forsendum að Ísraelar bæru ábyrgð á drápinu og væri því ekki treystandi til að hafa umsjá með rannsókninni. [[Blaðamenn án landamæra]] fóru fram á að sjálfstæð rannsókn yrði gerð á drápi Abu Akleh.<ref name=óháð/> Ríkisstjórn [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[öryggisráð Sameinuðu þjóðanna]] lögðu fram sams konar kröfur. Andlát hennar var ekki rannsakað sem sakamál í Ísrael með vísan til þess að Abu Akleh hefði látist „í virku bardagaástandi.“<ref>{{Vefheimild|titill=Ísraelar ætla ekki að rann­saka morð á palestínskum frétta­­ritara|url=https://www.frettabladid.is/frettir/israelar-aetla-ekki-ad-rannsaka-mord-a-palestinskum-frettaritara/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=19. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=17. júlí|höfundur=Sigurjón Björn Torfason}}</ref> Þúsundir syrgjenda sóttu útför Shireen Abu Akleh, sem var haldin í [[Austur-Jerúsalem]] þann 13. maí. Þegar kista Abu Akleh var borin frá St. Jósefs-sjúkrahúsinu kom til átaka þegar ísraelskir lögreglumenn réðst gegn syrgjendum, sem margir veifuðu [[Fáni Palestínu|palestínskum fánum]], sem eru ólöglegir samkvæmt ísraelskum lögum.<ref>{{Vefheimild|titill=Öryggisráðið fordæmir dráp Abu Akleh og vill rannsókn|url=https://www.ruv.is/frett/2022/05/14/oryggisradid-fordaemir-drap-abu-akleh-og-vill-rannsokn|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=14. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Lögreglumennirnir vísuðu til þess að syrgjendurnir hefðu sungið þjóðernissinnaðan undirróður, hunsað tilmæli um að hætta og hafi kastað steinum í lögreglumenn. Lögreglan barði syrgjendurna með kylfum, sem leiddi til þess að kistuberarnir misstu kistu Abu Akleh stuttlega.<ref>{{Vefheimild|titill=Lögreglumenn börðu syrgjendur í útför blaðakonu|url=https://www.visir.is/g/20222262423d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=13. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> Þann 21. júní gaf ''[[The New York Times]]'' út rannsókn á dauða Abu Akleh sem benti til þess að kúlan sem hæfði hana hafi komið frá stað þar sem ísraelsk herbílalest var stödd. Benti rannsóknin jafnframt til þess að ísraelskur sérsveitarmaður hefði skotið hana og að engir vopnaðir Palestínumenn hefðu verið nálægt henni þegar hún var skotin.<ref>{{Vefheimild|titill=Rekja byssu­kúluna sem banaði frétta­konu til Ísraela|url=https://www.visir.is/g/20222277907d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=21. júní|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=16. júlí|höfundur=Kjartan Kjartansson}}</ref> ==Tilvísanir== <references/> {{DEFAULTSORT:Abu Akleh, Shireen}} {{fd|1971|2022}} [[Flokkur:Bandarískir blaðamenn]] [[Flokkur:Palestínskir blaðamenn]] s4r09v8f9ept4o37ws6jtvxt4s6d7qz Hringfarinn 0 168833 1764139 1763584 2022-08-08T16:51:30Z Berserkur 10188 lagfæring wikitext text/x-wiki '''Kristján Gíslason''' einni þekktur sem '''Hringfarinn''' ( fæddur 16. [[apríl]] 1956) er íslenskur [[kerfisfræði]]ngur og ævintýramaður sem hefur ferðast um heiminn á mótórhjóli sínu. Hann var fyrsti Íslendingurinn til að ferðast einn um heiminn á [[mótorhjól]]i. 10 þátta heimildamyndasería kom út um ferðir hans sem var sýnd á RÚV. ==Störf og fjölskylda== Kristján vann sem kerfisfræðingur fyrir [[SÍS]] (Samband íslenskra samvinnufélaga) 1976 - 1985, rak sitt eigið fyrirtæki, Radíómiðun, 1985 - 2013, sem sá um fjarskiptatæki á sjó. Frá 2008 - 2012 var hann formaður [[AFS]] á Íslandi. Kristján hefur haldið fyrirlestra um ferðalög sín. Kristján giftist Ásdísi Rósu Baldursdóttur (f. 1956) in 1978. Þau eiga þrjá syni: Gísli (1981), Baldur (1983) og Árni (1989) og 5 barnabörn. Kona hans og sonur hafa slegist með í för í lítinn hluta ferða. ==Ferðalög== Kristján ákvað að fara í 3 mánaða mótórhjólaferðalag um heiminn árið 2014 og var innblásinn af orðum föðurs síns ''aldrei hætta að þora'' Upphaflega var ætlunin að fara með hóp en hann endaði á að fara einn og ferðalagið varð 10 mánuðir í stað 3. Hann fór 48.000 kílómetra gegnum 35 lönd. *'''2014-2015''': Ísland, Færeyjar, Danmörk, Þýskaland, Tékkland, Slóvakía, Austurríki, Ungverjaland, Rúmenía, Búlgaría, Tyrkland, Íran, SAF, Óman, Indland, Nepal, Mjanmar, Taíland, Malasía, Singapúr, Indónesía, Ástralía, Nýja-Sjáland, Chile, Argentína, Perú, Ekvador, Kólombia, Panama, Kosta Ríka, Nikaragva, Hondúras, El Salvador, Gvatemala, Mexíkó, USA. *'''2016''' Ísland, Spánn *'''2017''' Ástralía, Nýja-Sjáland og Marokkó *'''2018''' Yfir USA: frá Washington DC til San Francisco. Ísland, Færeyjar, Danmörk, Þýskaland, Pólland, Eistland, Rússland, Belarús, Slóvakía, Austurríki, Ungverjaland. *'''2019''' Grikkland, Ísrael, Jórdanía, Egyptaland, Súdan, Eþíópía, Kenía, Úganda, Rúanda, Kongó, Tansanía, Malaví, Zambía, Zimbabve, Botsvana, Lesótó, Suður-Afríka. ===Bækur=== '''2018''' ''Hringfarinn, einn á hjóli í hnattferð/Sliding Through – Around the World on a Motorbike, Alone''. 190 síðna bók, hundruðir mynda og 66 sögur. '''2021''' ''Andlit Afríku – Hringfarinn – Einn á ferð um Afríku (Faces of Africa, Hringfarinn - Alone on a Motorbike in Africa)'' 185 blaðsíðna ljósmyndabók. ===Heimildamyndir=== '''2019''' ''Hringfarinn – í kringum hnöttinn á mótorhjóli''. 3 klst. Sýnt á RÚV 2019. 1. Hringfarinn – Indland. 2. Hringfarinn – Indland – Indónesía. 3. Hringfarinn – Ástralía – Ísland. '''2020''' ''Hringfarinn ''. 2 klst. Sýnt á RÚV 2019 4. Hringfarinn – Gegnum USA. 5. Hringfarinn – Rússland. Til Moskvu. '''2022''' ''Hringfarinn ''. 5 klst. Sýnt á RÚV 2019 6. Hringfarinn – Grikkland 7. Hringfarinn – Króatía, Ísrael, Jórdanía. 8. Hringfarinn – Egyptaland – Súdan. 9. Hringfarinn – Eþíópía – Kenía 10. Hringfarinn – (Malaví - Suður-Afríka). ==Tenglar== *www.hringfarinn.is *www.slidingthrough.com *<nowiki>https://www.hi.is/frettir/broskallar_vinna_med_hringfaranum_ad_thvi_ad_fjolga_haskolanemum_i_afriku</nowiki> *<nowiki>https://k100.mbl.is/frettir/2019/07/29/kristjan_festist_i_sudan_og_komst_ekki_ur_landinu/</nowiki> *<nowiki>https://www.blik.is/single-post/2020/03/02/einn-58-%C3%A1ra-%C3%A1-hj%C3%B3li-umhverfis-hn%C3%B6ttinn-hringfarinn-vi%C3%B0bur%C3%B0ur-hj%C3%A1-origo-19mars-2020</nowiki> *<nowiki>https://www.visir.is/g/20212195088d</nowiki> *<nowiki>https://lifdununa.is/grein/med-motorhjoladellu-a-midjum-aldri/</nowiki> *<nowiki>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/28/enginn_vill_58_ara_skiptinema/</nowiki> *<nowiki>https://www.visir.is/g/20181543572d</nowiki> *<nowiki>https://www.ruv.is/frett/2021/10/15/eg-kom-heim-breyttur-madur</nowiki> *<nowiki>https://lifdununa.is/grein/ad-ferdast-til-ad-fraedast-en-ekki-fordaema/</nowiki> {{f|1956}} [[Flokkur:Íslenskir ævintýramenn]] ogsl19dywamwith8ubm97thadybqjn1 1764140 1764139 2022-08-08T16:53:39Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Kristján Gíslason''' einni þekktur sem '''Hringfarinn''' ( fæddur 16. [[apríl]] 1956) er íslenskur [[kerfisfræði]]ngur og ævintýramaður sem hefur ferðast um heiminn á mótórhjóli sínu. Hann var fyrsti Íslendingurinn til að ferðast einn um heiminn á [[mótorhjól]]i. 10 þátta heimildamyndasería kom út um ferðir hans sem var sýnd á RÚV. ==Störf og fjölskylda== Kristján vann sem kerfisfræðingur fyrir [[SÍS]] (Samband íslenskra samvinnufélaga) 1976 - 1985, rak sitt eigið fyrirtæki, Radíómiðun, 1985 - 2013, sem sá um fjarskiptatæki á sjó. Frá 2008 - 2012 var hann formaður [[AFS]] á Íslandi. Kristján hefur haldið fyrirlestra um ferðalög sín. Kristján giftist Ásdísi Rósu Baldursdóttur (f. 1956) in 1978. Þau eiga þrjá syni: Gísli (1981), Baldur (1983) og Árni (1989) og 5 barnabörn. Kona hans og sonur hafa slegist með í för í lítinn hluta ferða. ==Ferðalög== Kristján ákvað að fara í 3 mánaða mótórhjólaferðalag um heiminn árið 2014 og var innblásinn af orðum föðurs síns ''aldrei hætta að þora''. Upphaflega var ætlunin að fara með hóp en hann endaði á að fara einn og ferðalagið varð 10 mánuðir í stað 3. Hann fór 48.000 kílómetra gegnum 35 lönd. *'''2014-2015''': Ísland, Færeyjar, Danmörk, Þýskaland, Tékkland, Slóvakía, Austurríki, Ungverjaland, Rúmenía, Búlgaría, Tyrkland, Íran, SAF, Óman, Indland, Nepal, Mjanmar, Taíland, Malasía, Singapúr, Indónesía, Ástralía, Nýja-Sjáland, Chile, Argentína, Perú, Ekvador, Kólombia, Panama, Kosta Ríka, Nikaragva, Hondúras, El Salvador, Gvatemala, Mexíkó, USA. *'''2016''' Ísland, Spánn. *'''2017''' Ástralía, Nýja-Sjáland og Marokkó. *'''2018''' Yfir USA: frá Washington DC til San Francisco. Ísland, Færeyjar, Danmörk, Þýskaland, Pólland, Eistland, Rússland, Belarús, Slóvakía, Austurríki, Ungverjaland. *'''2019''' Grikkland, Ísrael, Jórdanía, Egyptaland, Súdan, Eþíópía, Kenía, Úganda, Rúanda, Kongó, Tansanía, Malaví, Zambía, Zimbabve, Botsvana, Lesótó, Suður-Afríka. ===Bækur=== '''2018''' ''Hringfarinn, einn á hjóli í hnattferð/Sliding Through – Around the World on a Motorbike, Alone''. 190 síðna bók, hundruðir mynda og 66 sögur. '''2021''' ''Andlit Afríku – Hringfarinn – Einn á ferð um Afríku (Faces of Africa, Hringfarinn - Alone on a Motorbike in Africa)'' 185 blaðsíðna ljósmyndabók. ===Heimildamyndir=== '''2019''' ''Hringfarinn – í kringum hnöttinn á mótorhjóli''. 3 klst. Sýnt á RÚV 2019. 1. Hringfarinn – Indland. 2. Hringfarinn – Indland – Indónesía. 3. Hringfarinn – Ástralía – Ísland. '''2020''' ''Hringfarinn ''. 2 klst. Sýnt á RÚV 2019. 4. Hringfarinn – Gegnum USA. 5. Hringfarinn – Rússland. Til Moskvu. '''2022''' ''Hringfarinn ''. 5 klst. Sýnt á RÚV 2019. 6. Hringfarinn – Grikkland 7. Hringfarinn – Króatía, Ísrael, Jórdanía. 8. Hringfarinn – Egyptaland – Súdan. 9. Hringfarinn – Eþíópía – Kenía 10. Hringfarinn – Malaví - Suður-Afríka. ==Tenglar== *www.hringfarinn.is *www.slidingthrough.com *<nowiki>https://www.hi.is/frettir/broskallar_vinna_med_hringfaranum_ad_thvi_ad_fjolga_haskolanemum_i_afriku</nowiki> *<nowiki>https://k100.mbl.is/frettir/2019/07/29/kristjan_festist_i_sudan_og_komst_ekki_ur_landinu/</nowiki> *<nowiki>https://www.blik.is/single-post/2020/03/02/einn-58-%C3%A1ra-%C3%A1-hj%C3%B3li-umhverfis-hn%C3%B6ttinn-hringfarinn-vi%C3%B0bur%C3%B0ur-hj%C3%A1-origo-19mars-2020</nowiki> *<nowiki>https://www.visir.is/g/20212195088d</nowiki> *<nowiki>https://lifdununa.is/grein/med-motorhjoladellu-a-midjum-aldri/</nowiki> *<nowiki>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/28/enginn_vill_58_ara_skiptinema/</nowiki> *<nowiki>https://www.visir.is/g/20181543572d</nowiki> *<nowiki>https://www.ruv.is/frett/2021/10/15/eg-kom-heim-breyttur-madur</nowiki> *<nowiki>https://lifdununa.is/grein/ad-ferdast-til-ad-fraedast-en-ekki-fordaema/</nowiki> {{f|1956}} [[Flokkur:Íslenskir ævintýramenn]] 0q8po24997buycew180gtm5frw8f42n Listi yfir vegamálastjóra 0 168864 1764085 2022-08-08T12:19:20Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 Bjó til síðu wikitext text/x-wiki '''Listi yfir vegamálastjóra''' umfjallar þá sem hafa verið skipaðir vegamálastjórar [[Vegagerðin|vegagerðarinnar]] frá sköpun titilsins árið [[1918]]. == Listinn == {| class="wikitable" |- ! colspan=2 |Vegamálastóri !frá !til |- | |[[Geir G. Zoëga]] |[[1918]] |[[1956]] |- | |[[Sigurður Jóhannsson]] |[[1956]] |[[1976]] |- | |[[Snæbjörn Jónasson]] |[[1976]] |[[1992]] |- | |[[Helgi Hallgrímsson]] |[[1992]] |[[2003]] |- | |[[Jón Rögnvaldsson (vegamálastjóri)|Jón Rögnvaldsson]] |[[2003]] |[[2008]] |- | |[[Hreinn Haraldsson]] |[[2008]] |[[2018]] |- | |[[Bergþóra Þorkelsdóttir]] |[[2018]] |núverandi |- |} 5100algw3p0f8kvy2p61meoa8g0gc5m 1764087 1764085 2022-08-08T12:49:21Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Listi yfir vegamálastjóra''' umfjallar þá sem hafa verið skipaðir vegamálastjórar [[Vegagerðin|Vegagerðarinnar]] frá sköpun titilsins árið [[1918]]. == Listinn == {| class="wikitable" |- ! colspan=2 |Vegamálastóri !Frá !Til |- | |[[Geir G. Zoëga]] |[[1918]] |[[1956]] |- | |[[Sigurður Jóhannsson]] |[[1956]] |[[1976]] |- | |[[Snæbjörn Jónasson]] |[[1976]] |[[1992]] |- | |[[Helgi Hallgrímsson]] |[[1992]] |[[2003]] |- | |[[Jón Rögnvaldsson (vegamálastjóri)|Jón Rögnvaldsson]] |[[2003]] |[[2008]] |- | |[[Hreinn Haraldsson]] |[[2008]] |[[2018]] |- | |[[Bergþóra Þorkelsdóttir]] |[[2018]] |núverandi |- |} [[Flokkur:Samgöngur á Íslandi]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] duynyp6fsojowevhs46ogmmxsqtu8f2 1764088 1764087 2022-08-08T12:50:25Z Berserkur 10188 Umfjallar er ekki orð wikitext text/x-wiki '''Listi yfir vegamálastjóra''' snýr að þeim sem hafa verið skipaðir vegamálastjórar [[Vegagerðin|Vegagerðarinnar]] frá sköpun titilsins árið [[1918]]. == Listinn == {| class="wikitable" |- ! colspan=2 |Vegamálastóri !Frá !Til |- | |[[Geir G. Zoëga]] |[[1918]] |[[1956]] |- | |[[Sigurður Jóhannsson]] |[[1956]] |[[1976]] |- | |[[Snæbjörn Jónasson]] |[[1976]] |[[1992]] |- | |[[Helgi Hallgrímsson]] |[[1992]] |[[2003]] |- | |[[Jón Rögnvaldsson (vegamálastjóri)|Jón Rögnvaldsson]] |[[2003]] |[[2008]] |- | |[[Hreinn Haraldsson]] |[[2008]] |[[2018]] |- | |[[Bergþóra Þorkelsdóttir]] |[[2018]] |núverandi |- |} [[Flokkur:Samgöngur á Íslandi]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] i6f4uj1vejereklic5rftl5xe6u51c2 1764091 1764088 2022-08-08T12:57:36Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 /* Listinn */Ekki sami maðurinn wikitext text/x-wiki '''Listi yfir vegamálastjóra''' snýr að þeim sem hafa verið skipaðir vegamálastjórar [[Vegagerðin|Vegagerðarinnar]] frá sköpun titilsins árið [[1918]]. == Listinn == {| class="wikitable" |- ! colspan=2 |Vegamálastóri !Frá !Til |- | |[[Geir G. Zoëga]] |[[1918]] |[[1956]] |- | |[[Sigurður Jóhannsson]] |[[1956]] |[[1976]] |- | |[[Snæbjörn Jónasson]] |[[1976]] |[[1992]] |- | |[[Helgi Hallgrímsson (vegamálastjóri)|Helgi Hallgrímsson]] |[[1992]] |[[2003]] |- | |[[Jón Rögnvaldsson (vegamálastjóri)|Jón Rögnvaldsson]] |[[2003]] |[[2008]] |- | |[[Hreinn Haraldsson]] |[[2008]] |[[2018]] |- | |[[Bergþóra Þorkelsdóttir]] |[[2018]] |núverandi |- |} [[Flokkur:Samgöngur á Íslandi]] [[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]] jq3cehvezgv53ypiyn2jqw2ncv6ofae Maksim Gorky 0 168865 1764092 2022-08-08T13:32:07Z TKSnaevarr 53243 Tilvísun á [[Maksím Gorkíj]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Maksím Gorkíj]] rqhx9ut8sbvgnoe04jhyl8l3yd4v1vv Grossglockner 0 168866 1764115 2022-08-08T15:02:06Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Mynd:Großglockner from behind the glass panorama tower.JPG|thumb|Großglockner.]] '''Grossglockner''' eða '''Glockner''' er hæsta fjall [[Austurríki]]s eða 3.798 metrar. Fjallið er hluti af Hohe Tauern-fjallgarðinum í mið Austur-[[Alparnir]|Ölpunum]. Það liggur á mörkum ríkjanna [[Carinthia]] og [[Tyrol]]. Í raun eru tindarnir tveir: Grossglockner og Kleinglockner (3.770 m.). Fjallið er í öðru sæti yfir fjöll í Ölpunum sem rís hæst yfir umhverfi sitt... wikitext text/x-wiki [[Mynd:Großglockner from behind the glass panorama tower.JPG|thumb|Großglockner.]] '''Grossglockner''' eða '''Glockner''' er hæsta fjall [[Austurríki]]s eða 3.798 metrar. Fjallið er hluti af Hohe Tauern-fjallgarðinum í mið Austur-[[Alparnir]|Ölpunum]. Það liggur á mörkum ríkjanna [[Carinthia]] og [[Tyrol]]. Í raun eru tindarnir tveir: Grossglockner og Kleinglockner (3.770 m.). Fjallið er í öðru sæti yfir fjöll í Ölpunum sem rís hæst yfir umhverfi sitt eða 2.424 metra, aðeins [[Mont Blanc]] rís hærra. [[Flokkur:Fjöll í Austurríki]] h7g4swzque2ari0idfseokeoqee37rs 1764118 1764115 2022-08-08T15:05:45Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Großglockner from behind the glass panorama tower.JPG|thumb|Großglockner.]] '''Grossglockner''' eða '''Glockner''' er hæsta fjall [[Austurríki]]s eða 3.798 metrar. Fjallið er hluti af Hohe Tauern-fjallgarðinum í mið Austur-[[Alparnir|Ölpunum]]. Það liggur á mörkum ríkjanna [[Carinthia]] og [[Tyrol]]. Í raun eru tindarnir tveir: Grossglockner og Kleinglockner (3.770 m.). Fjallið er í öðru sæti yfir fjöll í Ölpunum sem rís hæst yfir umhverfi sitt eða 2.424 metra, aðeins [[Mont Blanc]] rís hærra. [[Flokkur:Fjöll í Austurríki]] [[Flokkur:Alpafjöll]] 0n1czk0rrcoc07rwkvak2wbh6vetnmi Flokkur:Fjöll í Austurríki 14 168867 1764116 2022-08-08T15:03:36Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Flokkur:Fjöll eftir löndum]] [[Flokkur:Landafræði Austurríkis]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Fjöll eftir löndum]] [[Flokkur:Landafræði Austurríkis]] 16gxhe304wuxar50f2e6lxkb7xh1ao3 Clawfinger 0 168868 1764123 2022-08-08T15:22:50Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Mynd:Zak Tell Clawfinger Spirit of Burgas 16 August 2009.jpg|thumb|Zak Tell úr Clawfinger. 2009.]] '''Clawfinger''' er sænsk [[þungarokk]]shljómsveit sem var stofnuð árið [[1989]]. Sveitin blandar saman þungarokki, [[rapp]]i og [[raftónlist]]. Hún hefur samið pólitíska texta og á m.a. lagið ''Nigger'' sem er andrasískt. Hljómsveitin hefur endurhljóðblandað efni fyrir [[Rammstein]] og hefur notið talsverðra vinsælda í Þýskalandi. ==Meðlimir== *Zak Te... wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zak Tell Clawfinger Spirit of Burgas 16 August 2009.jpg|thumb|Zak Tell úr Clawfinger. 2009.]] '''Clawfinger''' er sænsk [[þungarokk]]shljómsveit sem var stofnuð árið [[1989]]. Sveitin blandar saman þungarokki, [[rapp]]i og [[raftónlist]]. Hún hefur samið pólitíska texta og á m.a. lagið ''Nigger'' sem er andrasískt. Hljómsveitin hefur endurhljóðblandað efni fyrir [[Rammstein]] og hefur notið talsverðra vinsælda í Þýskalandi. ==Meðlimir== *Zak Tell – Söngur (1989-2013, 2017–) *Jocke Skog – Hljómborð, bakraddir (1989-2013, 2017–) *Bård Torstensen – Gítar (2003-2013, 2017–), rytmagítar (1990-2013, 2017–) *André Skaug – Bassi (1992-2013, 2017–) *Micke Dahlén – Trommur (2008-2013, 2017–) ==Fyrrum meðlimir== *Erlend Ottem – Gítar (1990–2003) *Morten Skaug – Trommur (1992–94) *Ottar Vigerstøl – Trommur (1994–97) *Henka Johansson – Trommur (1997–2008) ==Breiðskífur== *Deaf Dumb Blind (1993) *Use Your Brain (1995) *Clawfinger (1997) *A Whole Lot of Nothing (2001) *Zeros & Heroes (2003) *Hate Yourself with Style (2005) *Life Will Kill You (2007) [[Flokkur:Sænskar þungarokkshljómsveitir]] {{s|1989}} 5d8irfms6s101f07rqh94spwx258fec 1764127 1764123 2022-08-08T15:27:32Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Zak Tell Clawfinger Spirit of Burgas 16 August 2009.jpg|thumb|Zak Tell úr Clawfinger. 2009.]] '''Clawfinger''' er sænsk [[þungarokk]]shljómsveit sem var stofnuð árið [[1989]]. Sveitin blandar saman þungarokki, [[rapp]]i, [[industrial metal]] og [[raftónlist]]. Hún hefur samið pólitíska texta og á m.a. lagið ''Nigger'' sem er andrasískt. Hljómsveitin hefur endurhljóðblandað efni fyrir [[Rammstein]] og hefur notið talsverðra vinsælda í Þýskalandi. ==Meðlimir== *Zak Tell – Söngur (1989-2013, 2017–) *Jocke Skog – Hljómborð, bakraddir (1989-2013, 2017–) *Bård Torstensen – Gítar (2003-2013, 2017–), rytmagítar (1990-2013, 2017–) *André Skaug – Bassi (1992-2013, 2017–) *Micke Dahlén – Trommur (2008-2013, 2017–) ==Fyrrum meðlimir== *Erlend Ottem – Gítar (1990–2003) *Morten Skaug – Trommur (1992–94) *Ottar Vigerstøl – Trommur (1994–97) *Henka Johansson – Trommur (1997–2008) ==Breiðskífur== *Deaf Dumb Blind (1993) *Use Your Brain (1995) *Clawfinger (1997) *A Whole Lot of Nothing (2001) *Zeros & Heroes (2003) *Hate Yourself with Style (2005) *Life Will Kill You (2007) [[Flokkur:Sænskar þungarokkshljómsveitir]] {{s|1989}} ecxjch537s0b6r0nz6ajj2m84n2azrz Forseti Austurríkis 0 168869 1764133 2022-08-08T15:38:12Z Akigka 183 Ný síða: [[Mynd:Van_der_Bellen_portrait_(cropped).jpg|thumb|right|Alexander Van der Bellen er núverandi forseti Austurríkis.]] '''Forseti Austurríkis''' er [[þjóðhöfðingi]] [[Austurríki]]s. Að nafninu til fer hann með mikil völd, samkvæmt [[stjórnarskrá Austurríkis]], en í reynd eru völd hans að mestu leyti táknræn. Forsetaembættið var stofnað í kjölfar þess að [[Austurrísk-ungverska keisaradæmið]] var lagt niður 1921, eftir ósigur þess í fyrri heimss... wikitext text/x-wiki [[Mynd:Van_der_Bellen_portrait_(cropped).jpg|thumb|right|Alexander Van der Bellen er núverandi forseti Austurríkis.]] '''Forseti Austurríkis''' er [[þjóðhöfðingi]] [[Austurríki]]s. Að nafninu til fer hann með mikil völd, samkvæmt [[stjórnarskrá Austurríkis]], en í reynd eru völd hans að mestu leyti táknræn. Forsetaembættið var stofnað í kjölfar þess að [[Austurrísk-ungverska keisaradæmið]] var lagt niður 1921, eftir ósigur þess í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Frá 1951 hefur forsetinn verið kosinn í almennri kosningu til sex ára í senn. Síðan þá hefur forsetinn ýmist kjörinn úr röðum [[Sósaldemókrataflokkur Austurríkis|sósíaldemókrata]] eða [[Þjóðarflokkur Austurríkis|Þjóðarflokksins]], með þeirri undantekningu að núverandi forseti, [[Alexander Van der Bellen]], kemur úr röðum [[Græningjaflokkur Austurríkis|Græningja]]. Aðsetur forsetans er í [[Leópoldsálman|Leópoldsálmunni]] í [[Hofburg-höll]] í Vínarborg. ==Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins== {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} [[Flokkur:Forsetar Austurríkis|Forsetar Austurríkis]] b3m8rk4j9dztuy4nvz5mn5e648gt1k4 1764164 1764133 2022-08-08T23:30:55Z Akigka 183 /* Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins */ wikitext text/x-wiki [[Mynd:Van_der_Bellen_portrait_(cropped).jpg|thumb|right|Alexander Van der Bellen er núverandi forseti Austurríkis.]] '''Forseti Austurríkis''' er [[þjóðhöfðingi]] [[Austurríki]]s. Að nafninu til fer hann með mikil völd, samkvæmt [[stjórnarskrá Austurríkis]], en í reynd eru völd hans að mestu leyti táknræn. Forsetaembættið var stofnað í kjölfar þess að [[Austurrísk-ungverska keisaradæmið]] var lagt niður 1921, eftir ósigur þess í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Frá 1951 hefur forsetinn verið kosinn í almennri kosningu til sex ára í senn. Síðan þá hefur forsetinn ýmist kjörinn úr röðum [[Sósaldemókrataflokkur Austurríkis|sósíaldemókrata]] eða [[Þjóðarflokkur Austurríkis|Þjóðarflokksins]], með þeirri undantekningu að núverandi forseti, [[Alexander Van der Bellen]], kemur úr röðum [[Græningjaflokkur Austurríkis|Græningja]]. Aðsetur forsetans er í [[Leópoldsálman|Leópoldsálmunni]] í [[Hofburg-höll]] í Vínarborg. ==Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins== {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} {{Forsetar Austurríkis}} [[Flokkur:Forsetar Austurríkis|Forsetar Austurríkis]] rl9g3uw8h8ra0hk5dr9b8iirj90r1ke 1764165 1764164 2022-08-08T23:31:55Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Van_der_Bellen_portrait_(cropped).jpg|thumb|right|Alexander Van der Bellen er núverandi forseti Austurríkis.]] '''Forseti Austurríkis''' er [[þjóðhöfðingi]] [[Austurríki]]s. Að nafninu til fer hann með mikil völd, samkvæmt [[stjórnarskrá Austurríkis]], en í reynd eru völd hans að mestu leyti táknræn. Forsetaembættið var stofnað í kjölfar þess að [[Austurrísk-ungverska keisaradæmið]] var lagt niður 1921, eftir ósigur þess í [[fyrri heimsstyrjöld]]. Frá 1951 hefur forsetinn verið kosinn í almennri kosningu til sex ára í senn. Síðan þá hefur forsetinn ýmist kjörinn úr röðum [[Sósaldemókrataflokkur Austurríkis|sósíaldemókrata]] eða [[Þjóðarflokkur Austurríkis|Þjóðarflokksins]], með þeirri undantekningu að núverandi forseti, [[Alexander Van der Bellen]], kemur úr röðum [[Græningjaflokkur Austurríkis|Græningja]]. Aðsetur forsetans er í [[Leópoldsálman|Leópoldsálmunni]] í [[Hofburg-höll]] í Vínarborg. ==Forsetar Austurríkis frá stofnun 2. lýðveldisins== {| class="wikitable" |- ! Röð !! Forseti !! Tímabil !! Ath. |- | 1 || [[Karl Renner]] || 1945-1950 || Lést í embætti |- | 2 || [[Theodor Körner]] || 1951-1957 || Lést í embætti |- | 3 || [[Adolf Schärf]] || 1957-1965 || Lést í embætti |- | 4 || [[Franz Jonas]] || 1965-1974 || Lést í embætti |- | 5 || [[Rudolf Kirchschläger]] || 1974-1986 || Óflokksbundinn |- | 6 || [[Kurt Waldheim]] || 1986-1992 || Var áður aðalritari Sameinuðu þjóðanna |- | 7 || [[Thomas Klestil]] || 1992-2004 || Lést í embætti |- | 8 || [[Heinz Fischer]] || 2004-2016 || |- | 9 || [[Alexander Van der Bellen]] || Síðan 2016 || |} {{Forsetar Austurríkis}} [[Flokkur:Forsetar Austurríkis| ]] khqgjabajuk8psk0wgump5hylmlrcok Meinolf Finke 0 168870 1764156 2022-08-08T23:08:25Z Schelmentraum 82898 Ný síða: '''Meinolf Finke''' (fæddur [[14. ágúst]] [[1963]] í Arnsberg í [[Norðurrín-Vestfalía]], [[Þýskaland]]) er þýskt skáld.<ref>[https://books.google.com/books?id=_DS3oAEACAAJ&dq=K%C3%BCrschners+Deutscher+Literatur-Kalender+2014&hl=de&sa=X&ei=z9MFVKfjKrKM4gSRuoGgCQ&ved=0CDUQ6AEwAA ''Meinolf Finke''], In: ''Kürschners Deutscher Literatur-Kalender 2014/2015: Band I: A-O. Band II: P-Z.'', Walter De Gruyter Incorporated, 2014, p. 258 {{ISBN|978-3-11-033720-4}}</ref> == L... wikitext text/x-wiki '''Meinolf Finke''' (fæddur [[14. ágúst]] [[1963]] í Arnsberg í [[Norðurrín-Vestfalía]], [[Þýskaland]]) er þýskt skáld.<ref>[https://books.google.com/books?id=_DS3oAEACAAJ&dq=K%C3%BCrschners+Deutscher+Literatur-Kalender+2014&hl=de&sa=X&ei=z9MFVKfjKrKM4gSRuoGgCQ&ved=0CDUQ6AEwAA ''Meinolf Finke''], In: ''Kürschners Deutscher Literatur-Kalender 2014/2015: Band I: A-O. Band II: P-Z.'', Walter De Gruyter Incorporated, 2014, p. 258 {{ISBN|978-3-11-033720-4}}</ref> == Líf og Vinnu == Meinolf Finke fæddist í Arnsberg í Norðurrín-Vestfalía árið 1963. Eftir að hann lauk stúdentsprófi frá Laurentianum Arnsberg, eftirfarandi herþjónustu og starfsnámi sem bankavörður, hóf hann nám í viðskiptafræði við háskólann í [[Bamberg]] 1987, sem hann lauk 1992 með viðskiptafræði. Námskeiðinu var fylgt eftir með tungumáladvöl í [[Frakkland]] og á [[Ítalía]]. Síðan 1993 hefur hann starfað í Rínarlandi á sviði skattaráðgjafar og endurskoðunar. Til viðbótar við atvinnustarfsemi sína í viðskiptalífinu þróaði Finke hæfileika sína í ritgildinu, helst í ljóðum. Fyrsta útgáfa hans er frá árinu 2006, þegar hann átti fulltrúa með ljóðum í ljóðabókinni "Ástir ástarinnar". Í mars 2014 var fyrsta ljóðabindi hans, ''Zauberwelten'', gefið út í röðinni 100 ljóð eftir Martin Werhand Verlag.<ref>[https://www.worldcat.org/title/zauberwelten-100-gedichte/oclc/961809806&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Zauberwelten in WorldCat 2014</ref> Önnur ljóðabók hans var fylgt eftir í nóvember 2015 undir yfirskriftinni ''Lichtgestöber'' í röðinni 100 sonnettur eftir sama útgefanda.<ref>[https://www.worldcat.org/title/lichtgestober-100-sonette/oclc/929991290&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Lichtgestöber in WorldCat 2015</ref> Þriðja ljóðabók hans kom út í desember 2016 í textasyrpu 50 sonnettum undir yfirskriftinni ''Wintersonne''.<ref>[https://www.worldcat.org/title/wintersonne-50-sonette/oclc/965633416&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Wintersonne in WorldCat 2016</ref> Í september 2017 ''Goldregenzeit'' birtust 50 sonnettur undir titlinum, annar Finke titill í textaþættinum.<ref>[https://www.worldcat.org/search?q=Meinolf+finke+goldregenzeit&qt=results_page ''Meinolf Finke''], Goldregenzeit in WorldCat 2017</ref> Í desember 2019 var besta bindi með ljóðum Finke gefið út í seríunni 250 ljóð í MWV undir yfirskriftinni ''Blütenlese''.<ref>[https://www.worldcat.org/title/blutenlese/oclc/1129463811&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Blütenlese in WorldCat 2019</ref> Ljóð Meinolf Finke einkennist af klassískri, aðallega rómantískri ljóðlist, [11] þannig að hann skrifar oft í hefðbundnum [[Sonnetta|sonnettustíl]] August Graf von Platen. Meinolf Finke býr og starfar í [[Bonn]]. == Stök bindi == * Zauberwelten. 100 ljóð. Martin Werhand Verlag , Melsbach 2014, ISBN 978-3-943910-03-2. * Lichtgestöber. 100 sonnettur. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2015, ISBN 978-3-943910-04-9. * Wintersonne. 50 sonnettur. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2016, ISBN 978-3-943910-34-6. * Goldregenzeit. 50 sonnettur. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2017, ISBN 978-3-943910-59-9. * Blütenlese. 250 ljóð. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2019, ISBN 978-3-943910-37-7. == Fræðasögur == * Die Jahreszeiten der Liebe. Ljóðasafn, Martin Werhand Verlag, Melsbach 2006, ISBN 3-9806390-4-5 . == Vefsíðutenglar == * [https://www.meinolf-finke.de Opinber vefsíða] * [https://portal.dnb.de/opac.htm?method=simpleSearch&query=1049397746 Meinolf Finke í verslun þýska þjóðbókasafnsins] * [https://www.worldcat.org/search?qt=worldcat_org_all&q=%22Meinolf+Finke%22 Meinolf Finke í bókfræðilegum gagnagrunni WorldCat] * [https://liton.nrw/person/finke-meinolf Meinolf Finke í: LITon.NRW] == Tilvísanir == {{Reflist}} {{fe|1963|Finke, Meinolf}} {{DEFAULTSORT:Finke, Meinolf}} [[Flokkur:Þýskir rithöfundar]] [[Flokkur:Þýsk skáld]] rltfpjc0cnm807jkqmc9fykvst07b9d 1764166 1764156 2022-08-08T23:39:02Z Berserkur 10188 lagfæri googletranslate... wikitext text/x-wiki '''Meinolf Finke''' (fæddur [[14. ágúst]] [[1963]] í Arnsberg í [[Norðurrín-Vestfalía]], [[Þýskaland]]) er þýskt skáld.<ref>[https://books.google.com/books?id=_DS3oAEACAAJ&dq=K%C3%BCrschners+Deutscher+Literatur-Kalender+2014&hl=de&sa=X&ei=z9MFVKfjKrKM4gSRuoGgCQ&ved=0CDUQ6AEwAA ''Meinolf Finke''], In: ''Kürschners Deutscher Literatur-Kalender 2014/2015: Band I: A-O. Band II: P-Z.'', Walter De Gruyter Incorporated, 2014, p. 258 {{ISBN|978-3-11-033720-4}}</ref> == Líf og atvinna == Meinolf Finke fæddist í Arnsberg í Norðurrín-Vestfalía árið 1963. Eftir að hann lauk stúdentsprófi frá Laurentianum Arnsberg, herþjónustu og starfsnámi sem bankavörður, hóf hann nám í viðskiptafræði við háskólann í [[Bamberg]] 1987, sem hann lauk 1992 með viðskiptafræði. Náminu var fylgt eftir með dvöl í [[Frakkland]]i og á [[Ítalía|Ítalíu]]. Síðan 1993 hefur hann starfað í Rínarlandi á sviði skattaráðgjafar og endurskoðunar. Til viðbótar við atvinnustarfsemi sína í viðskiptalífinu þróaði Finke hæfileika sína í að skrifa, helst ljóð. Fyrsta útgáfa hans er frá árinu 2006, ljóðabókin "Ástir ástarinnar". Í mars 2014 var fyrsta ljóðabindi hans, ''Zauberwelten'', gefið út í röðinni 100 ljóð eftir Martin Werhand Verlag.<ref>[https://www.worldcat.org/title/zauberwelten-100-gedichte/oclc/961809806&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Zauberwelten in WorldCat 2014</ref> Önnur ljóðabók hans var fylgt eftir í nóvember 2015 undir yfirskriftinni ''Lichtgestöber'' í röðinni 100 sonnettur eftir sama útgefanda.<ref>[https://www.worldcat.org/title/lichtgestober-100-sonette/oclc/929991290&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Lichtgestöber in WorldCat 2015</ref> Þriðja ljóðabók hans kom út í desember 2016 í textasyrpu með 50 sonnettum undir yfirskriftinni ''Wintersonne''.<ref>[https://www.worldcat.org/title/wintersonne-50-sonette/oclc/965633416&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Wintersonne in WorldCat 2016</ref> Í september 2017 ''Goldregenzeit'' birtust 50 sonnettur.<ref>[https://www.worldcat.org/search?q=Meinolf+finke+goldregenzeit&qt=results_page ''Meinolf Finke''], Goldregenzeit in WorldCat 2017</ref> Í desember 2019 var besta bindi með ljóðum Finke gefið út í seríunni 250 ljóð í MWV undir yfirskriftinni ''Blütenlese''.<ref>[https://www.worldcat.org/title/blutenlese/oclc/1129463811&referer=brief_results ''Meinolf Finke''], Blütenlese in WorldCat 2019</ref> Ljóð Meinolf Finke einkennist af klassískri, aðallega rómantískri ljóðlist, hann skrifar oft í hefðbundnum [[Sonnetta|sonnettustíl]] August Graf von Platen. Meinolf Finke býr og starfar í [[Bonn]]. == Stök bindi == * Zauberwelten. 100 ljóð. Martin Werhand Verlag , Melsbach 2014, ISBN 978-3-943910-03-2. * Lichtgestöber. 100 sonnettur. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2015, ISBN 978-3-943910-04-9. * Wintersonne. 50 sonnettur. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2016, ISBN 978-3-943910-34-6. * Goldregenzeit. 50 sonnettur. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2017, ISBN 978-3-943910-59-9. * Blütenlese. 250 ljóð. Martin Werhand Verlag, Melsbach 2019, ISBN 978-3-943910-37-7. == Fræðasögur == * Die Jahreszeiten der Liebe. Ljóðasafn, Martin Werhand Verlag, Melsbach 2006, ISBN 3-9806390-4-5 . == Vefsíðutenglar == * [https://www.meinolf-finke.de Opinber vefsíða] * [https://portal.dnb.de/opac.htm?method=simpleSearch&query=1049397746 Meinolf Finke í verslun þýska þjóðbókasafnsins] * [https://www.worldcat.org/search?qt=worldcat_org_all&q=%22Meinolf+Finke%22 Meinolf Finke í bókfræðilegum gagnagrunni WorldCat] * [https://liton.nrw/person/finke-meinolf Meinolf Finke í: LITon.NRW] == Tilvísanir == {{Reflist}} {{fe|1963|Finke, Meinolf}} {{DEFAULTSORT:Finke, Meinolf}} [[Flokkur:Þýskir rithöfundar]] [[Flokkur:Þýsk skáld]] qieauczhv8m0fdfycymcs3jkmav0vhh Notandi:Schelmentraum 2 168871 1764159 2022-08-08T23:10:46Z Schelmentraum 82898 Ný síða: [[Meinolf Finke]] wikitext text/x-wiki [[Meinolf Finke]] fuo7brv3cednaxsj0sx506d256s5f6q Snið:Vitar á Íslandi 10 168872 1764167 2022-08-09T00:10:34Z Akigka 183 Ný síða: {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vestfirðingafjórðungur |list1 = * [[Akranesvitar]] * [[Arnarnesviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Ólafsviti í Patreksfirði]] * [[Æðeyjarviti]] |group2 = Norðlendingafjórðungur |list2 = * [[Skarðsviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Hegranesviti]] * Rauð... wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vestfirðingafjórðungur |list1 = * [[Akranesvitar]] * [[Arnarnesviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Ólafsviti í Patreksfirði]] * [[Æðeyjarviti]] |group2 = Norðlendingafjórðungur |list2 = * [[Skarðsviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Hegranesviti]] * [[Rauðanúpsviti]] * [[Sauðanesviti við Siglufjörð]] * [[Siglunesviti]] * [[Hríseyjarviti]] * [[Tjörnesviti]] * [[Raufarhafnarviti]] |group3 = Austfirðingafjórðungur |list3 = * [[Dalatangavitar]] * [[Kolbeinstangaviti]] * [[Streitisviti]] * [[Æðarsteinsviti]] * [[Hvalnesviti]] |group4 = Sunnlendingafjórðungur |list4 = * [[Reykjanesviti]] * [[Dyrhólaeyjarviti]] * [[Garðskagavitar]] * [[Gróttuviti]] * [[Hvaleyrarviti]] * [[Skaftárósviti]] * [[Stórhöfðaviti]] * [[Urðaviti]] }} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> a6pyk2l2b4i7fawyzdsrpxjsh55z3sr 1764171 1764167 2022-08-09T00:17:01Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vestfirðingafjórðungur |list1 = * [[Akranesvitar]] * [[Arnarnesviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Ólafsviti í Patreksfirði]] * [[Æðeyjarviti]] |group2 = Norðlendingafjórðungur |list2 = * [[Skarðsviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Hegranesviti]] * [[Rauðanúpsviti]] * [[Sauðanesviti við Siglufjörð]] * [[Siglunesviti]] * [[Hríseyjarviti]] * [[Tjörnesviti]] * [[Raufarhafnarviti]] |group3 = Austfirðingafjórðungur |list3 = * [[Dalatangavitar]] * [[Kolbeinstangaviti]] * [[Streitisviti]] * [[Æðarsteinsviti]] * [[Hvalnesviti]] |group4 = Sunnlendingafjórðungur |list4 = * [[Álftanesviti]] * [[Dyrhólaeyjarviti]] * [[Engeyjarviti]] * [[Garðskagavitar]] * [[Gerðistangaviti]] * [[Gróttuviti]] * [[Hafnarfjarðarvitar]] * [[Hólmbergsviti]] * [[Hópsnesviti]] * [[Krýsuvíkurviti]] * [[Reykjanesviti]] * [[Reykjavíkurvitar]] * [[Sandgerðisviti]] * [[Selvogsviti]] * [[Skaftárósviti]] * [[Stafnesviti]] * [[Stórhöfðaviti]] * [[Urðaviti]] * [[Vatnsnesviti]] }} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> 8clhg4cnwknf0z0r30h6ep1sxx11l96 1764173 1764171 2022-08-09T00:26:24Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vestfirðingafjórðungur |list1 = * [[Akranesvitar]] * [[Arnarnesviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Elliðaeyjarviti]] * [[Fjallaskagaviti]] * [[Galtarviti]] * [[Gjögurviti]] * [[Grímseyjarviti í Steingrímsfirði]] * [[Hnausaviti]] * [[Hornbjargsviti]] * [[Hvaleyrarviti]] * [[Hólmavíkurviti]] * [[Höskuldseyjarviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Klofningsviti]] * [[Kópanesviti]] * [[Krossnesviti]] * [[Krossvíkurviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Malarhornsviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Miðleiðarskersviti]] * [[Ólafsviti í Patreksfirði]] * [[Ólafsvíkurviti]] * [[Óshólaviti]] * [[Rauðanesviti]] * [[Sauðanesviti í Súgandafirði]] * [[Seljanesviti]] * [[Selskersviti]] * [[Skarfaklettsviti]] * [[Skorarviti]] * [[Sléttueyrarviti]] * [[Straumnesviti]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Svalvogaviti]] * [[Svörtuloftaviti]] * [[Þjófaklettaviti]] * [[Þormóðsskersviti]] * [[Æðeyjarviti]] * [[Öndverðarnesviti]] |group2 = Norðlendingafjórðungur |list2 = * [[Skarðsviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Hegranesviti]] * [[Rauðanúpsviti]] * [[Sauðanesviti við Siglufjörð]] * [[Siglunesviti]] * [[Hríseyjarviti]] * [[Tjörnesviti]] * [[Raufarhafnarviti]] |group3 = Austfirðingafjórðungur |list3 = * [[Dalatangavitar]] * [[Kolbeinstangaviti]] * [[Streitisviti]] * [[Æðarsteinsviti]] * [[Hvalnesviti]] |group4 = Sunnlendingafjórðungur |list4 = * [[Álftanesviti]] * [[Dyrhólaeyjarviti]] * [[Engeyjarviti]] * [[Garðskagavitar]] * [[Gerðistangaviti]] * [[Gróttuviti]] * [[Hafnarfjarðarvitar]] * [[Hólmbergsviti]] * [[Hópsnesviti]] * [[Krýsuvíkurviti]] * [[Reykjanesviti]] * [[Reykjavíkurvitar]] * [[Sandgerðisviti]] * [[Selvogsviti]] * [[Skaftárósviti]] * [[Stafnesviti]] * [[Stórhöfðaviti]] * [[Urðaviti]] * [[Vatnsnesviti]] }} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> n5dxtzr9war9htgltvjr2mvw5ulfvhx 1764175 1764173 2022-08-09T00:34:22Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vestfirðingafjórðungur |list1 = * [[Akranesvitar]] * [[Arnarnesviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Elliðaeyjarviti]] * [[Fjallaskagaviti]] * [[Galtarviti]] * [[Gjögurviti]] * [[Grímseyjarviti í Steingrímsfirði]] * [[Hnausaviti]] * [[Hornbjargsviti]] * [[Hvaleyrarviti]] * [[Hólmavíkurviti]] * [[Höskuldseyjarviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Klofningsviti]] * [[Kópanesviti]] * [[Krossnesviti]] * [[Krossvíkurviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Malarhornsviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Miðleiðarskersviti]] * [[Ólafsviti í Patreksfirði]] * [[Ólafsvíkurviti]] * [[Óshólaviti]] * [[Rauðanesviti]] * [[Sauðanesviti í Súgandafirði]] * [[Seljanesviti]] * [[Selskersviti]] * [[Skarfaklettsviti]] * [[Skorarviti]] * [[Sléttueyrarviti]] * [[Straumnesviti]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Svalvogaviti]] * [[Svörtuloftaviti]] * [[Þjófaklettaviti]] * [[Þormóðsskersviti]] * [[Æðeyjarviti]] * [[Öndverðarnesviti]] |group2 = Norðlendingafjórðungur |list2 = * [[Bríkurviti]] * [[Digranesviti]] * [[Flateyjarviti á Skjálfanda]] * [[Gjögurtáarviti]] * [[Grenjanesviti]] * [[Grímseyjarviti]] * [[Hegranesviti]] * [[Hjalteyrarviti]] * [[Hraunhafnartangaviti]] * [[Hríseyjarviti]] * [[Hrólfsskersviti]] * [[Húsavíkurviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Kópaskersviti]] * [[Langanesviti]] * [[Lundeyjarviti á Skjálfanda]] * [[Málmeyjarviti]] * [[Mánáreyjarviti]] * [[Melrakkanesviti]] * [[Rauðanúpsviti]] * [[Raufarhafnarviti]] * [[Sauðanesviti við Siglufjörð]] * [[Selvíkurnefsviti]] * [[Siglunesviti]] * [[Skagatáarviti]] * [[Skarðsviti]] * [[Straumnesviti nyrðri]] * [[Svalbarðseyrarviti]] * [[Tjörnesviti]] |group3 = Austfirðingafjórðungur |list3 = * [[Dalatangavitar]] * [[Kolbeinstangaviti]] * [[Streitisviti]] * [[Æðarsteinsviti]] * [[Hvalnesviti]] |group4 = Sunnlendingafjórðungur |list4 = * [[Álftanesviti]] * [[Dyrhólaeyjarviti]] * [[Engeyjarviti]] * [[Garðskagavitar]] * [[Gerðistangaviti]] * [[Gróttuviti]] * [[Hafnarfjarðarvitar]] * [[Hólmbergsviti]] * [[Hópsnesviti]] * [[Krýsuvíkurviti]] * [[Reykjanesviti]] * [[Reykjavíkurvitar]] * [[Sandgerðisviti]] * [[Selvogsviti]] * [[Skaftárósviti]] * [[Stafnesviti]] * [[Stórhöfðaviti]] * [[Urðaviti]] * [[Vatnsnesviti]] }} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> apioprplp3jnt6568nygz2aq31zz5d5 1764176 1764175 2022-08-09T00:42:14Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vestfirðingafjórðungur |list1 = * [[Akranesviti]] * [[Arnarnesviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Elliðaeyjarviti]] * [[Fjallaskagaviti]] * [[Galtarviti]] * [[Gjögurviti]] * [[Grímseyjarviti í Steingrímsfirði]] * [[Hnausaviti]] * [[Hornbjargsviti]] * [[Hvaleyrarviti]] * [[Hólmavíkurviti]] * [[Höskuldseyjarviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Klofningsviti]] * [[Kópanesviti]] * [[Krossnesviti]] * [[Krossvíkurviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Malarhornsviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Miðleiðarskersviti]] * [[Ólafsviti í Patreksfirði]] * [[Ólafsvíkurviti]] * [[Óshólaviti]] * [[Rauðanesviti]] * [[Sauðanesviti í Súgandafirði]] * [[Seljanesviti]] * [[Selskersviti]] * [[Skarfaklettsviti]] * [[Skorarviti]] * [[Sléttueyrarviti]] * [[Straumnesviti]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Svalvogaviti]] * [[Svörtuloftaviti]] * [[Þjófaklettaviti]] * [[Þormóðsskersviti]] * [[Æðeyjarviti]] * [[Öndverðarnesviti]] |group2 = Norðlendingafjórðungur |list2 = * [[Bríkurviti]] * [[Digranesviti]] * [[Flateyjarviti á Skjálfanda]] * [[Gjögurtáarviti]] * [[Grenjanesviti]] * [[Grímseyjarviti]] * [[Hegranesviti]] * [[Hjalteyrarviti]] * [[Hraunhafnartangaviti]] * [[Hríseyjarviti]] * [[Hrólfsskersviti]] * [[Húsavíkurviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Kópaskersviti]] * [[Langanesviti]] * [[Lundeyjarviti á Skjálfanda]] * [[Málmeyjarviti]] * [[Mánáreyjarviti]] * [[Melrakkanesviti]] * [[Rauðanúpsviti]] * [[Raufarhafnarviti]] * [[Sauðanesviti við Siglufjörð]] * [[Selvíkurnefsviti]] * [[Siglunesviti]] * [[Skagatáarviti]] * [[Skarðsviti]] * [[Straumnesviti nyrðri]] * [[Svalbarðseyrarviti]] * [[Tjörnesviti]] |group3 = Austfirðingafjórðungur |list3 = * [[Bjarnareyjarviti]] * [[Brimnesviti]] * [[Dalatangaviti]] * [[Glettinganesviti]] * [[Grímuviti]] * [[Hafnarnesviti]] * [[Hellisviti]] * [[Hrollaugseyjarviti]] * [[Hvalnesviti]] * [[Hvanneyjarviti]] * [[Kambanesviti]] * [[Karlstaðatangaviti]] * [[Ketilflesjarviti]] * [[Kolbeinstangaviti]] * [[Kögurviti]] * [[Landahólsviti]] * [[Norðfjarðarhornsviti]] * [[Norðfjarðarviti]] * [[Papeyjarviti]] * [[Seleyjarviti]] * [[Selnesviti]] * [[Stokksnesviti]] * [[Streitisviti]] * [[Vattarnesviti]] * [[Æðarsteinsviti]] |group4 = Sunnlendingafjórðungur |list4 = * [[Alviðruhamraviti]] * [[Álftanesviti]] * [[Bakkafjöruviti]] * [[Dyrhólaeyjarviti]] * [[Engeyjarviti]] * [[Faxaskersviti]] * [[Garðskagaviti]] * [[Geirfuglaskersviti]] * [[Gerðistangaviti]] * [[Gróttuviti]] * [[Hafnarfjarðarvitar]] * [[Hólmbergsviti]] * [[Hópsnesviti]] * [[Ingólfshöfðaviti]] * [[Knarrarósviti]] * [[Krýsuvíkurviti]] * [[Reykjanesviti]] * [[Reykjavíkurvitar]] * [[Sandgerðisviti]] * [[Selvogsviti]] * [[Skaftárósviti]] * [[Skarðsfjöruviti]] * [[Stafnesviti]] * [[Stórhöfðaviti]] * [[Urðaviti]] * [[Vatnsnesviti]] * [[Þorlákshafnarviti]] * [[Þrídrangaviti]] }} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> s380kdj34c546askwveltiziuhb46q4 1764185 1764176 2022-08-09T00:48:09Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vestfirðingafjórðungur |list1 = * [[Akranesviti]] * [[Arnarnesviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Elliðaeyjarviti]] * [[Fjallaskagaviti]] * [[Galtarviti]] * [[Gjögurviti]] * [[Grímseyjarviti í Steingrímsfirði]] * [[Hnausaviti]] * [[Hornbjargsviti]] * [[Hvaleyrarviti]] * [[Hólmavíkurviti]] * [[Höskuldseyjarviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Klofningsviti]] * [[Kópanesviti]] * [[Krossnesviti]] * [[Krossvíkurviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Malarhornsviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Miðleiðarskersviti]] * [[Ólafsviti]] * [[Ólafsvíkurviti]] * [[Óshólaviti]] * [[Rauðanesviti]] * [[Sauðanesviti í Súgandafirði]] * [[Seljanesviti]] * [[Selskersviti]] * [[Skarfaklettsviti]] * [[Skorarviti]] * [[Sléttueyrarviti]] * [[Straumnesviti]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Svalvogaviti]] * [[Svörtuloftaviti]] * [[Þjófaklettaviti]] * [[Þormóðsskersviti]] * [[Æðeyjarviti]] * [[Öndverðarnesviti]] |group2 = Norðlendingafjórðungur |list2 = * [[Bríkurviti]] * [[Digranesviti]] * [[Flateyjarviti á Skjálfanda]] * [[Gjögurtáarviti]] * [[Grenjanesviti]] * [[Grímseyjarviti]] * [[Hegranesviti]] * [[Hjalteyrarviti]] * [[Hraunhafnartangaviti]] * [[Hríseyjarviti]] * [[Hrólfsskersviti]] * [[Húsavíkurviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Kópaskersviti]] * [[Langanesviti]] * [[Lundeyjarviti á Skjálfanda]] * [[Málmeyjarviti]] * [[Mánáreyjarviti]] * [[Melrakkanesviti]] * [[Rauðanúpsviti]] * [[Raufarhafnarviti]] * [[Sauðanesviti við Siglufjörð]] * [[Selvíkurnefsviti]] * [[Siglunesviti]] * [[Skagatáarviti]] * [[Skarðsviti]] * [[Straumnesviti nyrðri]] * [[Svalbarðseyrarviti]] * [[Tjörnesviti]] |group3 = Austfirðingafjórðungur |list3 = * [[Bjarnareyjarviti]] * [[Brimnesviti]] * [[Dalatangaviti]] * [[Glettinganesviti]] * [[Grímuviti]] * [[Hafnarnesviti]] * [[Hellisviti]] * [[Hrollaugseyjarviti]] * [[Hvalnesviti]] * [[Hvanneyjarviti]] * [[Kambanesviti]] * [[Karlstaðatangaviti]] * [[Ketilflesjarviti]] * [[Kolbeinstangaviti]] * [[Kögurviti]] * [[Landahólsviti]] * [[Norðfjarðarhornsviti]] * [[Norðfjarðarviti]] * [[Papeyjarviti]] * [[Seleyjarviti]] * [[Selnesviti]] * [[Stokksnesviti]] * [[Streitisviti]] * [[Vattarnesviti]] * [[Æðarsteinsviti]] |group4 = Sunnlendingafjórðungur |list4 = * [[Alviðruhamraviti]] * [[Álftanesviti]] * [[Bakkafjöruviti]] * [[Dyrhólaeyjarviti]] * [[Engeyjarviti]] * [[Faxaskersviti]] * [[Garðskagaviti]] * [[Geirfuglaskersviti]] * [[Gerðistangaviti]] * [[Gróttuviti]] * [[Hafnarfjarðarvitar]] * [[Hólmbergsviti]] * [[Hópsnesviti]] * [[Ingólfshöfðaviti]] * [[Knarrarósviti]] * [[Krýsuvíkurviti]] * [[Reykjanesviti]] * [[Reykjavíkurvitar]] * [[Sandgerðisviti]] * [[Selvogsviti]] * [[Skaftárósviti]] * [[Skarðsfjöruviti]] * [[Stafnesviti]] * [[Stórhöfðaviti]] * [[Urðaviti]] * [[Vatnsnesviti]] * [[Þorlákshafnarviti]] * [[Þrídrangaviti]] }} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> 9x1myncthan4udr2behf47xdsg6gcgj 1764197 1764185 2022-08-09T02:13:01Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Navbox |name=Vitar á Íslandi |title=[[Viti|Vitar]] á [[Ísland]]i |listclass=hlist |group1 = Vesturland og Vestfirðir |list1 = * [[Akranesviti]] * [[Arnarnesviti]] * [[Arnarstapaviti]] * [[Bjargtangaviti]] * [[Elliðaeyjarviti]] * [[Fjallaskagaviti]] * [[Galtarviti]] * [[Gjögurviti]] * [[Grímseyjarviti í Steingrímsfirði]] * [[Hnausaviti]] * [[Hornbjargsviti]] * [[Hvaleyrarviti]] * [[Hólmavíkurviti]] * [[Höskuldseyjarviti]] * [[Kirkjuhólsviti]] * [[Klofningsviti]] * [[Kópanesviti]] * [[Krossnesviti]] * [[Krossvíkurviti]] * [[Langanesviti í Arnarfirði]] * [[Malarhornsviti]] * [[Malarrifsviti]] * [[Miðleiðarskersviti]] * [[Ólafsviti]] * [[Ólafsvíkurviti]] * [[Óshólaviti]] * [[Rauðanesviti]] * [[Sauðanesviti í Súgandafirði]] * [[Seljanesviti]] * [[Selskersviti]] * [[Skarfaklettsviti]] * [[Skorarviti]] * [[Sléttueyrarviti]] * [[Straumnesviti]] * [[Súgandiseyjarviti]] * [[Svalvogaviti]] * [[Svörtuloftaviti]] * [[Þjófaklettaviti]] * [[Þormóðsskersviti]] * [[Æðeyjarviti]] * [[Öndverðarnesviti]] |group2 = Norðurland |list2 = * [[Bríkurviti]] * [[Digranesviti]] * [[Flateyjarviti á Skjálfanda]] * [[Gjögurtáarviti]] * [[Grenjanesviti]] * [[Grímseyjarviti]] * [[Hegranesviti]] * [[Hjalteyrarviti]] * [[Hraunhafnartangaviti]] * [[Hríseyjarviti]] * [[Hrólfsskersviti]] * [[Húsavíkurviti]] * [[Kálfshamarsviti]] * [[Kópaskersviti]] * [[Langanesviti]] * [[Lundeyjarviti á Skjálfanda]] * [[Málmeyjarviti]] * [[Mánáreyjarviti]] * [[Melrakkanesviti]] * [[Rauðanúpsviti]] * [[Raufarhafnarviti]] * [[Sauðanesviti við Siglufjörð]] * [[Selvíkurnefsviti]] * [[Siglunesviti]] * [[Skagatáarviti]] * [[Skarðsviti]] * [[Straumnesviti nyrðri]] * [[Svalbarðseyrarviti]] * [[Tjörnesviti]] |group3 = Austurland |list3 = * [[Bjarnareyjarviti]] * [[Brimnesviti]] * [[Dalatangaviti]] * [[Glettinganesviti]] * [[Grímuviti]] * [[Hafnarnesviti]] * [[Hellisviti]] * [[Hrollaugseyjarviti]] * [[Hvalnesviti]] * [[Hvanneyjarviti]] * [[Kambanesviti]] * [[Karlstaðatangaviti]] * [[Ketilflesjarviti]] * [[Kolbeinstangaviti]] * [[Kögurviti]] * [[Landahólsviti]] * [[Norðfjarðarhornsviti]] * [[Norðfjarðarviti]] * [[Papeyjarviti]] * [[Seleyjarviti]] * [[Selnesviti]] * [[Stokksnesviti]] * [[Streitisviti]] * [[Vattarnesviti]] * [[Æðarsteinsviti]] |group4 = Suðurland og Suðurnes |list4 = * [[Alviðruhamraviti]] * [[Álftanesviti]] * [[Bakkafjöruviti]] * [[Dyrhólaeyjarviti]] * [[Engeyjarviti]] * [[Faxaskersviti]] * [[Garðskagaviti]] * [[Geirfuglaskersviti]] * [[Gerðistangaviti]] * [[Gróttuviti]] * [[Hafnarfjarðarvitar]] * [[Hólmbergsviti]] * [[Hópsnesviti]] * [[Ingólfshöfðaviti]] * [[Knarrarósviti]] * [[Krýsuvíkurviti]] * [[Reykjanesviti]] * [[Reykjavíkurvitar]] * [[Sandgerðisviti]] * [[Selvogsviti]] * [[Skaftárósviti]] * [[Skarðsfjöruviti]] * [[Stafnesviti]] * [[Stórhöfðaviti]] * [[Urðaviti]] * [[Vatnsnesviti]] * [[Þorlákshafnarviti]] * [[Þrídrangaviti]] }} <noinclude> [[Flokkur:Þemasnið]] </noinclude> e8hhar1k1c8owx72x3qusw2xo1tyqmt Dalatangaviti 0 168873 1764191 2022-08-09T01:12:40Z Akigka 183 Tilvísun á [[Dalatangi]] wikitext text/x-wiki #TILVÍSUN[[Dalatangi]] 328oh684zn6oyffyl46slsgqn3n0cw9 Arnarstapaviti 0 168874 1764194 2022-08-09T01:29:50Z Akigka 183 Ný síða: [[Mynd:Arnarstapi_lighthouse.jpg|thumb|right|Arnarstapaviti]] '''Arnarstapaviti''' er 3 m hár brúarlaga innsiglingarviti fyrir höfnina á [[Arnarstapi|Arnarstapa]] á [[Snæfellsnes]]i. Vitinn var reistur árið 1941. [[Ljóseinkenni]] vitans er LFl WRG 5s (þrískipt hvítt, rautt og grænt langt blikkljós á 5 sekúndna fresti). {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Arnarstapi]] [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] {{s|1941}} wikitext text/x-wiki [[Mynd:Arnarstapi_lighthouse.jpg|thumb|right|Arnarstapaviti]] '''Arnarstapaviti''' er 3 m hár brúarlaga innsiglingarviti fyrir höfnina á [[Arnarstapi|Arnarstapa]] á [[Snæfellsnes]]i. Vitinn var reistur árið 1941. [[Ljóseinkenni]] vitans er LFl WRG 5s (þrískipt hvítt, rautt og grænt langt blikkljós á 5 sekúndna fresti). {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Arnarstapi]] [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] {{s|1941}} epkpp2zdmd9z41rdiufsruw5t38omhp Streitisviti 0 168875 1764195 2022-08-09T01:47:57Z Akigka 183 Ný síða: [[Mynd:Lighthouse_at_Streiti_DSCF4288.jpg|thumb|right|Streitisviti]] '''Streitisviti''' er viti á [[Streitishorn]]i, rétt sunnan við [[Breiðdalsvík]] á Austurlandi. Núverandi viti var reistur 1984. Hann er áttstrendur, steinsteyptur svartur og hvítur turn, 12 metrar á hæð. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl(3) WRG 20s (þrískipt hvít, rauð og græn þrjú blikkljós á 20 sekúndna fresti). {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] Flokkur:Brei... wikitext text/x-wiki [[Mynd:Lighthouse_at_Streiti_DSCF4288.jpg|thumb|right|Streitisviti]] '''Streitisviti''' er viti á [[Streitishorn]]i, rétt sunnan við [[Breiðdalsvík]] á Austurlandi. Núverandi viti var reistur 1984. Hann er áttstrendur, steinsteyptur svartur og hvítur turn, 12 metrar á hæð. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl(3) WRG 20s (þrískipt hvít, rauð og græn þrjú blikkljós á 20 sekúndna fresti). {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Breiðdalsvík]] 26q7hdgnhnxiayppstv45ld0vefbgpa Landahólsviti 0 168876 1764212 2022-08-09T10:37:44Z Akigka 183 Ný síða: '''Landahólsviti''' er lítill brúarlaga innsiglingarviti við norðanvert mynni [[Stöðvarfjörður|Stöðvarfjarðar]]. Vitinn var reistur 1953. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl WRG 4s (eitt þrískipt blikkljós á 4 sekúndna fresti) == Tenglar == * [https://sjolag.is/vitar/landaholsviti/ Landahólsviti á Sjólag.is] {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Stöðvarfjörður]] [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] {{s|1953}} wikitext text/x-wiki '''Landahólsviti''' er lítill brúarlaga innsiglingarviti við norðanvert mynni [[Stöðvarfjörður|Stöðvarfjarðar]]. Vitinn var reistur 1953. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl WRG 4s (eitt þrískipt blikkljós á 4 sekúndna fresti) == Tenglar == * [https://sjolag.is/vitar/landaholsviti/ Landahólsviti á Sjólag.is] {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Stöðvarfjörður]] [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] {{s|1953}} 5k3civ1a8gj6x7p9ixbmpgqhnp9cr4v Norðfjarðarviti 0 168877 1764213 2022-08-09T10:48:33Z Akigka 183 Ný síða: [[Mynd:Norðfjörður_lighthouse.jpg|thumb|right|Norðfjarðarviti við Neskaupstað.]] '''Norðfjarðarviti''' er brúarlaga innsiglingarviti yst í þorpinu [[Neskaupstaður|Neskaupstað]] á svokölluðum Bakkabökkum við norðanvert mynni [[Norðfjörður|Norðfjarðar]]. Hann var reistur 1952. Tilkomumikið útsýni er frá vitanum og áætlanir eru uppi um að stækka útsýnispall í kringum hann.<ref>{{vefheimild|url=https://www.austurfrett.is/frettir/utsynispallur-vidh... wikitext text/x-wiki [[Mynd:Norðfjörður_lighthouse.jpg|thumb|right|Norðfjarðarviti við Neskaupstað.]] '''Norðfjarðarviti''' er brúarlaga innsiglingarviti yst í þorpinu [[Neskaupstaður|Neskaupstað]] á svokölluðum Bakkabökkum við norðanvert mynni [[Norðfjörður|Norðfjarðar]]. Hann var reistur 1952. Tilkomumikið útsýni er frá vitanum og áætlanir eru uppi um að stækka útsýnispall í kringum hann.<ref>{{vefheimild|url=https://www.austurfrett.is/frettir/utsynispallur-vidh-nordhfjardharvita|titill=SÚN byggir útsýnispall við Norðfjarðarvita|vefsíða=Austurfrétt|skoðað=9.8.2022}}</ref> [[Ljóseinkenni]] vitans er Fl(2) WR 7s (tvískipt 2 blikkljós á 7 sekúndna fresti). == Tilvísanir == {{reflist}} {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Neskaupstaður]] {{s|1952}} b8v8pgqsqfi6sycj2ieywfs1ndhda1c Kópaskersviti 0 168878 1764214 2022-08-09T11:02:03Z Akigka 183 Ný síða: '''Kópaskersviti''' er 14 metra hár ferhyrndur turnlaga svartur og hvítur [[viti]] sem stendur norðan við þorpið á [[Kópasker]]i og við suðurenda [[Kópaskersflugvöllur|Kópaskersflugvallar]]. Vitinn var reistur árið 1945 eftir teikningu Axels Sveinssonar, en var ekki tekinn í notkun fyrr en 1951 vegna erfiðleika við að kaupa í hann ljóstæki.<ref>{{vefheimild|url=https://www.nordurthing.is/is/mannlif/ahugaverdir-stadir|titill=Áhugaverðir staðir|vefsíða=... wikitext text/x-wiki '''Kópaskersviti''' er 14 metra hár ferhyrndur turnlaga svartur og hvítur [[viti]] sem stendur norðan við þorpið á [[Kópasker]]i og við suðurenda [[Kópaskersflugvöllur|Kópaskersflugvallar]]. Vitinn var reistur árið 1945 eftir teikningu Axels Sveinssonar, en var ekki tekinn í notkun fyrr en 1951 vegna erfiðleika við að kaupa í hann ljóstæki.<ref>{{vefheimild|url=https://www.nordurthing.is/is/mannlif/ahugaverdir-stadir|titill=Áhugaverðir staðir|vefsíða=Norðurþing|skoðað=9.8.2022}}</ref> [[Ljóseinkenni]] vitans er Fl WRG 20s (eitt þrískipt blikkljós á 20 sekúndna fresti). == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [https://sjolag.is/vitar/kopaskersviti/ Kópaskersviti á Sjólag.is] {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Kópasker]] {{s|1951}} s5feadat8x38rlw3z0wuw2ki0bhc4tt Flokkur:Kópasker 14 168879 1764215 2022-08-09T11:03:50Z Akigka 183 Ný síða: [[Flokkur:Norðurþing]] [[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]] [[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Norðurþing]] [[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]] [[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]] nwq1d165xorne5ro3un16gir8ih6eou Húsavíkurviti 0 168880 1764218 2022-08-09T11:12:45Z Akigka 183 Ný síða: [[Mynd:Húsavík_lighthouse.jpg|thumb|right|Húsavíkurviti á Húsavíkurhöfða.]] '''Húsavíkurviti''' er 12 metra hár appelsínugulur brúarlaga [[viti]] sem stendur á [[Húsavíkurhöfði|Húsavíkurhöfða]] við [[Skjálfandaflói|Skjálfandaflóa]], rétt norðan við þorpið á [[Húsavík]]. Hann var reistur 1956. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl WRG 2,5s (eitt þrískipt blikkljós á 2,5 sekúndna fresti). {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} Flokkur:Vitar á Ísland... wikitext text/x-wiki [[Mynd:Húsavík_lighthouse.jpg|thumb|right|Húsavíkurviti á Húsavíkurhöfða.]] '''Húsavíkurviti''' er 12 metra hár appelsínugulur brúarlaga [[viti]] sem stendur á [[Húsavíkurhöfði|Húsavíkurhöfða]] við [[Skjálfandaflói|Skjálfandaflóa]], rétt norðan við þorpið á [[Húsavík]]. Hann var reistur 1956. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl WRG 2,5s (eitt þrískipt blikkljós á 2,5 sekúndna fresti). {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Húsavík]] {{s|1956}} rh4rf7kazyzbzj21vomku2cfroebjbo 1764219 1764218 2022-08-09T11:13:10Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Húsavík_lighthouse.jpg|thumb|right|Húsavíkurviti á Húsavíkurhöfða.]] '''Húsavíkurviti''' er 12 metra hár gulur brúarlaga [[viti]] sem stendur á [[Húsavíkurhöfði|Húsavíkurhöfða]] við [[Skjálfandaflói|Skjálfandaflóa]], rétt norðan við þorpið á [[Húsavík]]. Hann var reistur 1956. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl WRG 2,5s (eitt þrískipt blikkljós á 2,5 sekúndna fresti). {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Húsavík]] {{s|1956}} qa43itx1td4ktw1d7igyqv3v7uancoi Bríkurviti 0 168881 1764220 2022-08-09T11:18:23Z Akigka 183 Ný síða: '''Bríkurviti''' er hvítur 4 metra hár steinsteyptur [[viti]] við norðanvert mynni [[Ólafsfjörður|Ólafsfjarðar]] í [[Fjallabyggð]]. Vitinn var reistur árið 1966. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl(3) W 10s (3 hvít blikkljós á 10 sekúndna fresti). == Tenglar == * [https://sjolag.is/vitar/brikurviti/ Bríkurviti á Sjólag.is] {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Ólafsfjörður]] wikitext text/x-wiki '''Bríkurviti''' er hvítur 4 metra hár steinsteyptur [[viti]] við norðanvert mynni [[Ólafsfjörður|Ólafsfjarðar]] í [[Fjallabyggð]]. Vitinn var reistur árið 1966. [[Ljóseinkenni]] hans er Fl(3) W 10s (3 hvít blikkljós á 10 sekúndna fresti). == Tenglar == * [https://sjolag.is/vitar/brikurviti/ Bríkurviti á Sjólag.is] {{stubbur}} {{Vitar á Íslandi}} [[Flokkur:Vitar á Íslandi]] [[Flokkur:Ólafsfjörður]] nfc98ufhkohydnlku17hzxmdmtns4gv