Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.39.0-wmf.23
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Smától
Smátólaspjall
Smátóla skilgreining
Smátóla skilgreiningarspjall
Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda
0
685
1764576
1762288
2022-08-13T07:33:21Z
Bjarki S
9
wikitext
text/x-wiki
[[File:Íbúaþróun íslenskra sveitarfélaga 2011-2021.svg|thumb|350px|Íbúafjöldi sveitarfélaga árið 2021 og hlutfallsleg breyting frá 2011. Flatarmál ferninganna táknar íbúfjöldann 2021 en litur þeirra sýnir breytingu á 10 ára tímabili.]]
'''Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda''' er listi yfir [[sveitarfélög á Íslandi]] í röð eftir mannfjölda 1. desember ár hvert, ásamt upplýsingum um breytingu frá fyrra ári bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og hlutfallslega. Upplýsingarnar eru fengnar af vef [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]].
Þar sem sveitarfélög hafa sameinast á árinu miðast eldri tölur við samanlagðan íbúafjölda í þeim sveitarfélögum sem sameinuðust.
== Listinn ==
{| class="wikitable sortable"
|-
|+ Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda<ref>{{vefheimild|url=https://hagstofa.is/talnaefni/ibuar/mannfjoldi/sveitarfelog-og-byggdakjarnar/|titill=Sveitarfélög og byggðakjarnar|vefsíða=Hagstofa.is|útgefandi=Hagstofa Íslands|skoðað-þann=25-3-2022}}</ref>
|-
! class=unsortable |Staða
! Nafn
! Þéttbýliskjarnar
! Númer
! Landshluti
!Breyting frá 2011
!%
!Breyting frá 2020
!%
!Íbúafjöldi 2021
|-
| 1 || [[Reykjavík]] || Reykjavík <br /> Grundarhverfi || 0000 || [[Höfuðborgarsvæðið]]
| 14.364
|12%
| 2.126
|2%
|133.262
|-
| 2
|| [[Kópavogur]]
|| Kópavogur
|| 1000
|| [[Höfuðborgarsvæðið]]
|7.553
|25%
|373
|1%
|38.332
|-
| 3
| [[Hafnarfjörður]]
|Hafnarfjörður
| 1400
| [[Höfuðborgarsvæðið]]
|3.588 || 14% || -284 || -1%
|29.687
|-
| 4
| [[Reykjanesbær]]
| Keflavík <br />Njarðvík <br />Ásbrú <br />Hafnir
| 2000
| [[Suðurnes]]
| 5.705 || 41% || 255 || 1%
|19.676
|-
| 5
| [[Akureyrarbær]]
| Akureyri <br /> Hrísey <br /> Grímsey
| 6000
| [[Norðurland eystra]]
|1.465 || 8% || 194 || 1%
|19.219
|-
| 6
| [[Garðabær]]
| Garðabær <br />Álftanes
| 1300
| [[Höfuðborgarsvæðið]]
|4.300 || 32% || 769 || 5%
|17.693
|-
| 7
| [[Mosfellsbær]]
| Mosfellsbær
| 1604
| [[Höfuðborgarsvæðið]]
|3.947 || 46% || 516 || 4%
|12.589
|-
| 8
| [[Árborg]]
| Selfoss <br />Eyrarbakki <br />Stokkseyri
| 8200
| [[Suðurland]]
|2.625 || 34% || 397 || 4%
|10.452
|-
| 9
| [[Akraneskaupstaður]]
|Akranes
| 3000
| [[Vesturland]]
|1.074 || 16% || 163 || 2%
|7.697
|-
| 10
| [[Fjarðabyggð]]
|Neskaupstaður <br />Eskifjörður <br />Reyðarfjörður <br />Fáskrúðsfjörður <br />Stöðvarfjörður <br /> Breiðdalur <br />Mjóifjörður
| 7300
| [[Austurland]]
|496 || 11% || 7 || 0%
|5.079
|-
| 11
| [[Múlaþing]]
| Egilsstaðir <br />Fellabær <br />Borgarfjörður eystri <br />Djúpivogur <br />Seyðisfjörður
| 7400
| [[Austurland]]
|363 || 8% || 98 || 2%
|5.020
|-
| 12
| [[Seltjarnarnesbær]]
| Seltjarnarnes
| 1100
| [[Höfuðborgarsvæðið]]
|395 || 9% || -11 || 0%
|4.715
|-
| 13
| [[Vestmannaeyjabær]]
| Vestmannaeyjar
| 8000
| [[Suðurland]]
|205 || 5% || -8 || 0%
|4.347
|-
| 14
| [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Skagafjörður]]
| Sauðárkrókur <br /> Hofsós <br /> Varmahlíð <br /> Hólar
| 5200 <br /> 5706
| [[Norðurland vestra]]
| -21 || 0% || 55 || 1%
| 4.294
|-
| 15
| [[Ísafjarðarbær]]
| Ísafjörður <br /> Þingeyri <br /> Suðureyri <br /> Flateyri <br /> Hnífsdalur
| 4200
| [[Vestfirðir]]
| -30 || -1% || -15 || 0%
| 3.794
|-
| 16
| [[Borgarbyggð]]
| Borgarnes <br /> Bifröst <br /> Hvanneyri <br /> Kleppjárnsreykir <br /> Reykholt
| 3609
| [[Vesturland]]
| 282 || 8% || -94 || -2%
| 3.758
|-
|17
|[[Suðurnesjabær]]
| Sandgerði<br />Garður
| 2510
| [[Suðurnes]]
| 514 || 16% || 61 || 2%
| 3.649
|-
| 18
| [[Grindavíkurbær]]
| Grindavík
| 2300
| [[Suðurnes]]
| 718 || 25% || 27 || 1%
| 3.539
|-
| 19
| [[Norðurþing]]
| Húsavík <br />Kópasker <br />Raufarhöfn
| 6100
| [[Norðurland eystra]]
| 125 || 4% || -85 || -3%
| 3.030
|-
| 20
|[[Hveragerði]]
| Hveragerði
| 8716
| [[Suðurland]]
| 462 || 20% || 79 || 3%
| 2.778
|-
| 21
| [[Sveitarfélagið Hornafjörður]]
| Höfn <br />Nes (Nesjahverfi)
| 7708
| [[Austurland]]
| 268
| 13%
| -47
| -2%
| 2.387
|-
| 22
| [[Sveitarfélagið Ölfus]]
| Þorlákshöfn <br /> Árbæjarhverfi
| 8717
| [[Suðurland]]
| 454 || 24% || 93 || 4%
| 2.369
|-
| 23
| [[Fjallabyggð]]
| Siglufjörður <br /> Ólafsfjörður
| 6250
| [[Norðurland eystra]]
| -60 || -3% || -36 || -2%
|1.970
|-
| 24
| [[Rangárþing eystra]]
|Hvolsvöllur <br /> Skógar
| 8613
| [[Suðurland]]
|183 || 11% || -37 || -2%
|1.924
|-
| 25
| [[Dalvíkurbyggð]]
|Dalvík <br /> Hauganes <br /> Litli-Árskógssandur
| 6400
| [[Norðurland eystra]]
| -105 || -5% || -48 || -3%
|1.855
|-
| 26
| [[Rangárþing ytra]]
| Hella <br />Rauðalækur <br />Þykkvibær
| 8614
| [[Suðurland]]
|217 || 14% || 58 || 3%
|1.740
|-
| 27
| [[Snæfellsbær]]
|Ólafsvík <br /> Hellissandur<br />Rif
| 3714
| [[Vesturland]]
| -44 || -3% || 5 || 0%
|1.679
|-
| 28
|[[Sveitarfélagið Vogar]]
|Vogar
| 2506
| [[Suðurnes]]
|170 || 15% || 23 || 2%
|1.331
|-
| 29
| [[Þingeyjarsveit]]
|Laugar <br /> Reykjahlíð
| 6613
| [[Norðurland eystra]]
| -7 || -1% || -46 || -3%
|1.323
|-
| 30
| [[Húnabyggð]]
|[[Blönduós]]
| 5613
| [[Norðurland vestra]]
|1 || 0% || 13 || 1%
|1.322
|-
| 31
| [[Stykkishólmsbær]] og [[Helgafellssveit]]{{efn|name=fn1|Sameinað sveitarfélag þar sem ekki hefur verið tekin ákvörðun um heiti.}}
|Stykkishólmur
| 3711 <br /> 3710
| [[Vesturland]]
|101 || 9% || -11 || -1%
|1.262
|-
| 32
| [[Húnaþing vestra]]
|Hvammstangi <br />Laugarbakki
| 5508
| [[Norðurland vestra]]
|100 || 9% || 11 || 1%
|1.222
|-
| 33
| [[Bláskógabyggð]]
|Reykholt <br /> Laugarvatn <br /> Laugarás
| 8721
| [[Suðurland]]
|209 || 22% || -19 || -2%
|1.144
|-
| 34
| [[Eyjafjarðarsveit]]
| Hrafnagil <br />Kristnes
| 6513
| [[Norðurland eystra]]
|72 || 7% || 20 || 2%
|1.097
|-
| 35
| [[Vesturbyggð]]
| Patreksfjörður <br /> Bíldudalur <br /> Krossholt
| 4607
| [[Vestfirðir]]
|174 || 20% || 43 || 4%
|1.064
|-
| 36
| [[Bolungarvík]]
|Bolungarvík
| 4100
| [[Vestfirðir]]
|70 || 8% || 3 || 0%
|
958
|-
| 37
|[[Grundarfjörður|Grundarfjarðarbær]]
|Grundarfjörður
| 3709
| [[Vesturland]]
| -41 || -5% || -14 || -2%
|862
|-
| 38
|[[Hrunamannahreppur]]
|Flúðir
| 8710
| [[Suðurland]]
|27 || 3% || 4 || 0%
|822
|-
| 39
| [[Mýrdalshreppur]]
|Vík
| 8508
| [[Suðurland]]
|289 || 62% || 39 || 5%
|758
|-
| 40
|[[Flóahreppur]]
|
|8722
| [[Suðurland]]
|96 || 16% || 3 || 0%
|690
|-
| 41
| [[Hörgársveit]]
| Lónsbakki <br/ >
Hjalteyri
| 6514
|[[Norðurland eystra]]
|53 || 9% || 30 || 5%
|653
|-
| 42
|[[Vopnafjarðarhreppur]]
|Vopnafjörður
| 7502
|[[Austurland]]
| -15 || -2% || -6 || -1%
|653
|-
| 43
| [[Hvalfjarðarsveit]]
| Melahverfi
| 3511
| [[Vesturland]]
|30 || 5% || 22 || 4%
|647
|-
| 44
| [[Skaftárhreppur]]
|Kirkjubæjarklaustur
| 8509
| [[Suðurland]]
|178 || 40% || -3 || 0%
|624
|-
| 45
| [[Dalabyggð]]
|Búðardalur
| 3811
|[[Vesturland]]
| -64 || -9% || -19 || -3%
|620
|-
| 46
| [[Langanesbyggð]]
|Þórshöfn <br/ >Bakkafjörður
| 6710
| [[Norðurland eystra]]
| -13 || -2% || 23 || 4%
|598
|-
| 47
|[[Skeiða- og Gnúpverjahreppur]]
| Árnes <br />Brautarholt
| 8720
| [[Suðurland]]
|85 || 17% || -19 || -3%
|590
|-
| 48
| [[Grímsnes- og Grafningshreppur]]
|Sólheimar <br/ >Borg
| 8719
| [[Suðurland]]
|92 || 23% || -5 || -1%
|492
|-
| 49
| [[Sveitarfélagið Skagaströnd]]
| Skagaströnd
| 5609
| [[Norðurland vestra]]
| -60 || -11% || -3 || -1%
|470
|-
| 50
| [[Svalbarðsstrandarhreppur]]
|Svalbarðseyri
| 6601
| [[Norðurland eystra]]
|41 || 10% || -42 || -9%
|441
|-
| 51
| [[Strandabyggð]]
|Hólmavík
| 4911
| [[Vestfirðir]]
| -66 || -13% || -22 || -5%
|435
|-
| 52
| [[Grýtubakkahreppur]]
|Grenivík
| 6602
| [[Norðurland eystra]]
|37 || 11% || 1 || 0%
|371
|-
| 53
| [[Ásahreppur]]
|
| 8610
| [[Suðurland]]
|77 || 40% || 20 || 8%
|271
|-
| 54
| [[Tálknafjarðarhreppur]]
|Tálknafjörður
| 4604
| [[Vestfirðir]]
| -38 || -12% || 17 || 7%
|268
|-
| 55
| [[Kjósarhreppur]]
|
| 1606
|[[Höfuðborgarsvæðið]]
|40 || 19% || 5 || 2%
|250
|-
| 56
| [[Reykhólahreppur]]
| Reykhólar <br/ >Króksfjarðarnes
| 4502
| [[Vestfirðir]]
| -42 || -15% || -26 || -10%
| 236
|-
| 57
| [[Súðavíkurhreppur]]
| Súðavík
| 4803
| [[Vestfirðir]]
| 9 || 5% || -7 || -3%
| 201
|-
| 58
| [[Eyja- og Miklaholtshreppur]]
|
| 3713
| [[Vesturland]]
| -16 || -12% || -5 || -4%
| 119
|-
| 59
| [[Kaldrananeshreppur]]
| Drangsnes
| 4902
| [[Vestfirðir]]
| 4 || 4% || 1 || 1%
| 110
|-
| 60
| [[Fljótsdalshreppur]]
|
| 7505
| [[Austurland]]
| 18 || 23% || 12 || 14%
| 98
|-
| 61
| [[Skagabyggð]]
|
| 5611
| [[Norðurland vestra]]
| -13 || -12% || 2 || 2%
| 92
|-
| 62
| [[Skorradalshreppur]]
|
| 3506
| [[Vesturland]]
| 9 || 16% || 1 || 2%
| 66
|-
| 63
| [[Tjörneshreppur]]
|
| 6611
| [[Norðurland eystra]]
| -1 || -2% || 2 || 4%
| 56
|-
| 64
| [[Árneshreppur]]
|
| 4901
| [[Vestfirðir]]
| -10 || -19% || -1 || -2%
| 42
|-
! ∑
! ''[[Ísland]]''
! -
! -
!
! 50.340
! 16%
! 4.658
! 1%
! 368.792
|}
{{notelist}}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
== Tengt efni ==
*[[Íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli]].
{{Gæðagrein}}
[[Flokkur:Sveitarfélög Íslands| ]]
[[Flokkur:Listar tengdir Íslandi]]
3a46tji5o4ipe9xase8qdfa5j16fn3g
Eintala
0
6086
1764556
1762875
2022-08-12T21:59:10Z
2A01:6F02:317:6E1:48DF:6AFA:1B1E:F805
/* Listi yfir eintöluorð í íslensku */
wikitext
text/x-wiki
'''Eintala''' {{skammstsem|et.}} er hugtak í [[málfræði]]. Eintala er [[Tala (málfræði)|tala]], sem gefur til kynna eitt.
== Dæmi ==
{| {{prettytable}}
|+ '''Eintala og fleirtala'''
|-
! [[eintala|et.]]
! '''[[fleirtala|ft.]]'''
|-
| [[maður]] || menn
|-
| belja || beljur
|-
| tuska || tuskur
|-
| kýr || kýr
|}
== Listi yfir eintöluorð í íslensku ==
Sum nafnorð í íslensku eru eintöluorð, en það eru orð sem ekki eru til í [[Fleirtala|fleirtölu]]. Hér fyrir neðan er listi yfir þau helstu:
* '''afturför'''
* '''áhugi'''
* '''áhætta'''
* '''árangur'''
* '''áræði'''
* '''bensín'''
* '''bragð''' (Ath. eintöluorð í merkingunni smekkur (sbr. finna bragð að mat))
* '''fé'''
* '''fiður'''
* '''fjöldi'''
* '''[[fólk]]'''
* '''forval'''
* '''fullkomnun'''
* '''gleði''' (Ath. í merkingunni veisla er stundum talað um gleðir)
* '''gull''' (ath. í merkingunni leikföng er stundum talað um gull í fleirtölu)
* '''hatur'''
* '''hlýðni'''
* '''hreistur'''
* '''hugrekki'''
* '''húsnæði'''
* '''[[hveiti]]'''
* '''[[hvítigaldur]]''' <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit/?q=hv%C3%ADtigaldur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> (en galdur <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit/?id=472303 Beyginarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>er aftur á móti fleirtöluorð).
* '''hæfni'''
* '''[[ilmur]]'''
* '''kaffi'''
* '''kjöt'''
* '''krytur'''
* '''kvíði'''
* '''[[málning]]'''
* '''málstaður'''
* '''megrun'''
* '''mjólk'''
* '''nám'''
* '''niðurskurður'''
* '''óður''' (nafnorð, sbr. eymdaróður)
* '''reiði'''
* '''sannleikur'''
* '''skyr'''
* '''sykur'''
* '''te'''
* '''uppgjöf'''
* '''úrval'''
* '''vá'''
* '''verð'''
* '''vinna'''
* '''vinskapur'''
* '''þjóðerni'''
* '''þröng'''
== Tengt efni ==
* [[Fleirtala]]
* [[Tvítala]]
== Tilvísanir ==
<references/>
{{Wiktionary|eintala}}
{{Stubbur|málfræði}}
[[Flokkur:Málfræði]]
ln4p5c3am0xpic6s57hntbazk8dbx0u
1764557
1764556
2022-08-12T22:00:15Z
Berserkur
10188
Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/2A01:6F02:317:6E1:48DF:6AFA:1B1E:F805|2A01:6F02:317:6E1:48DF:6AFA:1B1E:F805]] ([[User talk:2A01:6F02:317:6E1:48DF:6AFA:1B1E:F805|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:2A01:6F02:317:6E1:7859:8B81:D2E7:BD62|2A01:6F02:317:6E1:7859:8B81:D2E7:BD62]]
wikitext
text/x-wiki
'''Eintala''' {{skammstsem|et.}} er hugtak í [[málfræði]]. Eintala er [[Tala (málfræði)|tala]], sem gefur til kynna eitt.
== Dæmi ==
{| {{prettytable}}
|+ '''Eintala og fleirtala'''
|-
! [[eintala|et.]]
! '''[[fleirtala|ft.]]'''
|-
| [[maður]] || menn
|-
| belja || beljur
|-
| tuska || tuskur
|-
| kýr || kýr
|}
== Listi yfir eintöluorð í íslensku ==
Sum nafnorð í íslensku eru eintöluorð, en það eru orð sem ekki eru til í [[Fleirtala|fleirtölu]]. Hér fyrir neðan er listi yfir þau helstu:
* '''afturför'''
* '''áhugi'''
* '''áhætta'''
* '''árangur'''
* '''áræði'''
* '''bensín'''
* '''bragð''' (Ath. eintöluorð í merkingunni smekkur (sbr. finna bragð að mat))
* '''fé'''
* '''fiður'''
* '''fjöldi'''
* '''[[fólk]]'''
* '''forval'''
* '''fullkomnun'''
* '''gleði''' (Ath. í merkingunni veisla er stundum talað um gleðir)
* '''gull''' (ath. í merkingunni leikföng er stundum talað um gull í fleirtölu)
* '''hatur'''
* '''hlýðni'''
* '''hreistur'''
* '''hugrekki'''
* '''húsnæði'''
* '''[[hveiti]]'''
* '''[[hvítigaldur]]''' <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit/?q=hv%C3%ADtigaldur Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> (en galdur <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit/?id=472303 Beyginarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>er aftur á móti fleirtöluorð).
* '''hæfni'''
* '''[[ilmur]]'''
* '''kaffi'''
* '''kjöt'''
* '''kvíði'''
* '''[[málning]]'''
* '''málstaður'''
* '''megrun'''
* '''mjólk'''
* '''nám'''
* '''niðurskurður'''
* '''óður''' (nafnorð, sbr. eymdaróður)
* '''reiði'''
* '''sannleikur'''
* '''skyr'''
* '''sykur'''
* '''te'''
* '''uppgjöf'''
* '''úrval'''
* '''vá'''
* '''verð'''
* '''vinna'''
* '''vinskapur'''
* '''þjóðerni'''
* '''þröng'''
== Tengt efni ==
* [[Fleirtala]]
* [[Tvítala]]
== Tilvísanir ==
<references/>
{{Wiktionary|eintala}}
{{Stubbur|málfræði}}
[[Flokkur:Málfræði]]
sezcd0019yzaebtte19c0e9bzpsmhdb
Íran
0
11222
1764555
1742077
2022-08-12T20:33:43Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn_á_frummáli = جمهوری اسلامی ایران<br />Jomhuri-ye Eslami-ye Iran
| fáni = Flag of Iran.svg
| skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Iran.svg
| nafn_í_eignarfalli = Írans
| staðsetningarkort = Iran_(orthographic_projection).svg
| kjörorð = Sjálfstæði, frelsi, íslamska lýðveldið<br />([[persneska]]: Esteghlâl, âzâdi, jomhoorie eslâmi)
| þjóðsöngur = [[Sorood-e Melli-e Jomhoori-e Eslami]]
| tungumál = [[persneska]]
| höfuðborg = [[Teheran]]
| stjórnarfar = [[Íslamskt lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Æðsti leiðtogi Írans|Leiðtogi]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forseti Írans|Forseti]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Ali Khamenei]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Ebrahim Raisi]]
| flatarmál = 1.648.195
| stærðarsæti = 17
| hlutfall_vatns = 1,63
| fólksfjöldi = 83.183.741
| mannfjöldaár = 2019
| mannfjöldasæti = 17
| íbúar_á_ferkílómetra = 48
| VLF = 1.007
| VLF_sæti = 18
| VLF_ár = 2020
| VLF_á_mann = 11.963
| VLF_á_mann_sæti = 66
| VÞL = {{lækkun}} 0.783
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 70
| gjaldmiðill = [[íranskt ríal]] (ریال) (IRR)
| tímabelti = [[UTC]]+3:30 (+4:30 á sumrin)
| tld = ir
| símakóði = 98
| staða = Stofnun
| atburður1 = [[Medaveldið]]
| dagsetning1 = um 678 f.o.t.
| atburður2 = [[Akkamenídar]]
| dagsetning2 = 550 f.o.t.
| atburður3 = [[Parþaveldið]]
| dagsetning3 = 247 f.o.t.
| atburður4 = [[Sassanídar]]
| dagsetning4 = 224
| atburður5 = [[Buyídar]]
| dagsetning5 = 934
| atburður6 = [[Safavídar]]
| dagsetning6 = 1501
| atburður7 = [[Afsjarídar]]
| dagsetning7 = 1736
| atburður8 = [[Zand-ætt]]
| dagsetning8 = 1751
| atburður9 = [[Kadjar-veldið]]
| dagsetning9 = 1796
| atburður10 = [[Pahlavi-ætt]]
| dagsetning10 = 15. desember 1925
| atburður11 = [[Byltingin í Íran|Bylting]]
| dagsetning11 = [[11. febrúar]], [[1979]]
}}
'''Íran''' ([[persneska]] ایران, opinbert heiti '''Íslamska lýðveldið Íran''') er land í [[Mið-Austurlönd]]um með landamæri að [[Aserbaísjan]], [[Armenía|Armeníu]] og [[Túrkmenistan]] í norðri, [[Pakistan]] og [[Afganistan]] í austri, [[Tyrkland]]i og [[Írak]] í vestri og strandlengju að [[Persaflói|Persaflóa]] í suðri og [[Kaspíahaf]]i í norðri. Íran er eina landið sem á bæði land að Kaspíahafi og [[Indlandshaf]]i. Þótt landið hafi verið kallað Íran að minnsta kosti frá tímum [[Akkamenídar|Akkamenída]] var það allt til ársins [[1935]] nefnt [[Grikkland|gríska]] nafninu [[Persía]] á [[Vesturlönd]]um. Árið [[1959]] tilkynnti [[Múhameð Resa Pahlavi]] að bæði nöfnin skyldu notuð. Árið [[1979]] var gerð [[bylting]] í landinu sem leiddi til [[klerkastjórn]]ar [[Ayatollah Khomeini]]s og stofnunar [[íslamskt lýðveldi|íslamska lýðveldisins]] Íran (جمهوری اسلامی ایران). Nafnið Íran þýðir „land [[Aríi|aríanna]]“.
Eitt af elstu menningarríkjum heims, [[Elam]], varð til í Íran og hóf að myndast um 3200 f.Kr. Árið [[625 f.Kr.]] stofnuðu [[Medar]] hið fyrsta af mörgum keisaradæmum í sögu Írans og eftir það varð landið ríkjandi menningarlegt afl í sínum heimshluta. Það náði hátindi sínum með veldi [[Akkamenídaríkið|Akkamenída]] sem [[Kýros mikli]] stofnaði um [[550 f.Kr.]] Þá náði ríkið frá [[Indusdalur|Indusdal]] í austri að [[Þrakía|Þrakíu]] og [[Makedónía (fornöld)|Makedóníu]] í vestri. Þetta heimsveldi hrundi í kjölfar landvinninga [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] árið [[330 f.Kr.]] Eftir það risu þar veldi [[Parþar|Parþa]] og síðar [[Sassanídar|Sassanída]]. Múslimar lögðu landið undir sig árið 651 og [[Íslam]] tók þá við af [[manikeismi|manikeisma]] og [[sóróismi|sóróisma]] sem ríkjandi trúarbrögð. Árið [[1501]] hófst veldi [[Safavídaríkið|Safavída]] sem studdu [[tólfungaútgáfa íslam|tólfungaútgáfu íslam]]. Eftir [[persneska stjórnarskrárbyltingin|persnesku stjórnarskrárbyltinguna]] [[1906]] var fyrsta [[þing Írans]] stofnað og [[þingbundin konungsstjórn]] tók við. Í kjölfar [[Valdaránið í Íran 1953|stjórnarbyltingar]] sem [[Bretland|Bretar]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] studdu árið [[1953]] varð stjórn landsins í vaxandi mæli [[alræði]]sstjórn. Óánægja með stjórnina og erlend áhrif leiddi til [[íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] og stofnunar [[íslamskt lýðveldi|íslamsks lýðveldis]] árið [[1979]].
Íran býr yfir miklum [[Jarðolía|olíuauðlindum]] og á stærstu [[jarðgas|gaslindir]] heims. Olíuiðnaður landsins stendur undir 15% af [[Verg landsframleiðsla|vergri landsframleiðslu]] og 45% af tekjum ríkisins. Landið er stofnaðili að [[Samtök olíuframleiðsluríkja|Samtökum olíuframleiðsluríkja]], [[Samtök hlutlausra ríkja|Samtökum hlutlausra ríkja]] og [[Samtök um íslamska samvinnu|Samtökum um íslamska samvinnu]]. Stjórnarfar landsins er blanda af [[lýðræði]] og [[klerkastjórn]] þar sem æðstiklerkur hefur mikil pólitísk áhrif. Íran er annað fjölmennasta ríki Mið-Austurlanda og 17. fjölmennasta ríki heims með yfir 77 milljónir íbúa. Íran er fjölmenningarríki en [[Persar]] eru rúm 60% þjóðarinnar. Að auki búa þar [[Aserar]], [[Kúrdar]], [[Mazanderar]] og [[Lúrar]].<ref name="CIA">{{cite web|title=Iran|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/iran/|access-date=24 May 2018|work=The World Factbook|publisher=Central Intelligence Agency (United States)}}</ref> [[Persneska]] er opinbert tungumál landsins og [[sjía íslam]] er ríkistrú.
==Stjórnsýslueiningar og borgir==
{{Image label begin|image=Blank-Map-Iran-With-Water-Bodies.PNG|width=450|float=right}}
{{Image label small|x=0.300|y=0.260|scale={{{width|450}}}|text=[[Alborz-fylki|Alborz]]}}
{{Image label small|x=0.176|y=0.102|scale={{{width|450}}}|text=[[Ardabil-fylki|Ardabil]]}}
{{Image label small|x=0.327|y=0.704|scale={{{width|450}}}|text=[[Bushehr-fylki|Bushehr]]}}
{{Image label small|x=0.251|y=0.487|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Chaharmahal og Bakhtiari-fylki|Chaharmahal<br>og Bakhtiari]]</center>}}
{{Image label small|x=0.364|y=0.418|scale={{{width|450}}}|text=[[Isfahan-fylki|Isfahan]]}}
{{Image label small|x=0.422|y=0.658|scale={{{width|450}}}|text=[[Fars-fylki|Fars]]}}
{{Image label small|x=0.242|y=0.180|scale={{{width|450}}}|text=[[Gilan-fylki|Gilan]]}}
{{Image label small|x=0.484|y=0.200|scale={{{width|450}}}|text=[[Golestan-fylki|Golestan]]}}
{{Image label small|x=0.176|y=0.311|scale={{{width|450}}}|text=[[Hamadan-fylki|Hamadan]]}}
{{Image label small|x=0.556|y=0.780|scale={{{width|450}}}|text=[[Hormozgan-fylki|Hormozgan]]}}
{{Image label small|x=0.107|y=0.427|scale={{{width|450}}}|text=[[Ilam-fylki|Ilam]]}}
{{Image label small|x=0.620|y=0.620|scale={{{width|450}}}|text=[[Kerman-fylki|Kerman]]}}
{{Image label small|x=0.025|y=0.342|scale={{{width|450}}}|text=[[Kermanshah-fylki|Kermanshah]]}}
{{Image label small|x=0.173|y=0.538|scale={{{width|450}}}|text=[[Khuzestan-fylki|Khuzestan]]}}
{{Image label small|x=0.242|y=0.569|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Kohgiluyeh og Boyer-Ahmad-fylki|Kohgiluyeh og<br>Boyer-Ahmad]]</center>}}
{{Image label small|x=0.100|y=0.271|scale={{{width|450}}}|text=[[Kúrdistan-fylki|Kurdistan]]}}
{{Image label small|x=0.169|y=0.413|scale={{{width|450}}}|text=[[Lúristan-fylki|Luristan]]}}
{{Image label small|x=0.244|y=0.382|scale={{{width|450}}}|text=[[Markazi-fylki|Markazi]]}}
{{Image label small|x=0.360|y=0.238|scale={{{width|450}}}|text=[[Mazandaran-fylki|Mazandaran]]}}
{{Image label small|x=0.241|y=0.240|scale={{{width|450}}}|text=[[Qazvin-fylki|Qazvin]]}}
{{Image label small|x=0.324|y=0.338|scale={{{width|450}}}|text=[[Qom-fylki|Qom]]}}
{{Image label small|x=0.689|y=0.260|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Razavi Khorasan-fylki|Razavi<br>Khorasan]]</center>}}
{{Image label small|x=0.480|y=0.296|scale={{{width|450}}}|text=[[Semnan-fylki|Semnan]]}}
{{Image label small|x=0.802|y=0.740|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Sistan og Baluchestan-fylki|Sistan og<br>Baluchestan]]</center>}}
{{Image label small|x=0.349|y=0.284|scale={{{width|450}}}|text=[[Tehran-fylki|Tehran]]}}
{{Image label small|x=0.513|y=0.489|scale={{{width|450}}}|text=[[Yazd-fylki|Yazd]]}}
{{Image label small|x=0.180|y=0.210|scale={{{width|450}}}|text=[[Zanjan-fylki|Zanjan]]}}
{{Image label small|x=0.600|y=0.164|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Norður-Khorasan-fylki|Norður-<br>Khorasan]]</center>}}
{{Image label small|x=0.711|y=0.451|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Suður-Khorasan-fylki|Suður-<br>Khorasan]]</center>}}
{{Image label small|x=0.038|y=0.184|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Vestur-Aserbaísjan-fylki|Vestur-<br>Aserbaísjan]]</center>}}
{{Image label small|x=0.087|y=0.122|scale={{{width|450}}}|text=<center>[[Austur-Aserbaísjan-fylki|Austur-<br>Aserbaísjan]]</center>}}
{{Image label small|x=0.300|y=0.100|scale={{{width|450}}}|text=[[Kaspíahaf|<b style="color: #48A3B5">Kaspíahaf</b>]]}}
{{Image label small|x=0.325|y=0.850|scale={{{width|450}}}|text=[[Persaflói|<b style="color: #48A3B5">Persaflói</b>]]}}
{{Image label small|x=0.8|y=0.1|scale={{{width|450}}}|text=[[Túrkmenistan|<i style="color: #48A3B5">Túrkmenistan</i>]]}}
{{Image label small|x=0.87|y=0.4|scale={{{width|450}}}|text=[[Afganistan|<i style="color: #48A3B5">Afganistan</i>]]}}
{{Image label small|x=0.90|y=0.66|scale={{{width|450}}}|text=[[Pakistan|<i style="color: #48A3B5">Pakistan</i>]]}}
{{Image label small|x=0.15|y=0.02|scale={{{width|450}}}|text=[[Aserbaísjan|<i style="color: #48A3B5">Aserbaísjan</i>]]}}
{{Image label small|x=0.04|y=0.02|scale={{{width|450}}}|text=[[Armenía|<i style="color: #48A3B5">Armenía</i>]]}}
{{Image label small|x=0.01|y=0.05|scale={{{width|450}}}|text=[[Tyrkland|<i style="color: #48A3B5">T<br>y<br>r<br>k<br>l<br>a<br>n<br>d</i>]]}}
{{Image label small|x=0.05|y=0.5|scale={{{width|450}}}|text=[[Írak|<i style="color: #48A3B5">Írak</i>]]}}
{{Image label small|x=0.1|y=0.66|scale={{{width|450}}}|text=[[Kúveit|<i style="color: #48A3B5">Kúveit</i>]]}}
{{Image label small|x=0.05|y=0.8|scale={{{width|450}}}|text=[[Sádí-Arabía|<i style="color: #48A3B5">Sádí-Arabía</i>]]}}
{{Image label end}}
Íran er skipt í fimm landshluta sem aftur skiptast í 31 [[fylki]] (''ostān''). Yfir hverju fylki er skipaður landstjóri (''ostāndār''). Fylkin skiptast í [[sýsla|sýslur]] (''shahrestān'') sem aftur skiptast í umdæmi (''bakhsh'') og undirumdæmi (''dehestān'').
Íran er það land í heiminum þar sem [[þéttbýlisvæðing]] er hvað hröðust. Frá 1952 til 2002 óx hlutfall íbúa í þéttbýli úr 27% í 60%. Samkvæmt spá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] munu 80% íbúa búa í þéttbýli árið 2030. Þær borgir sem vaxið hafa hraðast eru [[Teheran]], [[Isfahan]], [[Avaz]] og [[Qom]]. Íbúafjöldi í Teheran er um 8,1 milljón. Borgin er bæði efnahagsleg og stjórnsýsluleg höfuðborg landsins auk þess að vera miðstöð samskipta og fólksflutninga.
Önnur stærsta borg Írans er [[Mashhad]] með um 2,7 milljón íbúa. Hún er helg borg meðal sjíamúslima því þar er [[helgidómur Reza]]. Á milli 15 og 20 milljónir pílagríma heimsækja borgina árlega.
Þriðja stærsta borgin er [[Isfahan]] með um 1,7 milljón íbúa. Isfahan var höfuðborg Persaveldis [[Safavídar|Safavída]] og átti sitt blómaskeið á 17. og 18. öld. Þar er mikið af sögulegum minjum. Í Isfahan er ein stærsta verslunarmiðstöð heims, [[Isfahan City Center]].
Fjórða stærsta borg landsins er iðnaðarborgin [[Karaj]] með um 1,6 milljón íbúa. Borgin stendur við rætur [[Alborzfjöll|Alborzfjalla]]. Þar eru stórar verksmiðjur sem framleiða vefnaðarvöru, sykur, stálvíra og áfengi.
[[Tabriz]] er fimmta stærsta borg landsins með um 1,4 milljón íbúa. Borgin var fyrsta höfuðborg Safavída. Tabriz er önnur stærsta iðnaðarborg landsins á eftir Teheran og var önnur fjölmennasta borgin fram undir lok 7. áratugarins.
Sjötta stærsta borg Írans er [[Shiraz]] með um 1,4 milljón íbúa. Hún er höfuðborg [[Farsfylki]]s. Hún var höfuðborg landsins á valdatíma [[Zandætt]]ar frá 1750 til 1794. Rústir tveggja helstu borga [[Persaveldi]]s, [[Persepólis]] og [[Pasargadae]] er að finna í nágrenni borgarinnar.
== Landfræði ==
Íran er 18. stærsta land heims, 1.648.195 km² að stærð. Það liggur á milli 24. og 40. breiddargráðu norður og 44. og 64. lengdargráðu austur. Íran á landamæri að [[Aserbaísjan]], [[Armenía|Armeníu]] og útlendunni [[Naxcivan]] í norðvestri, [[Kaspíahaf]]i og [[Túrkmenistan]] í norðri, [[Afganistan]] og [[Pakistan]] í austri og [[Tyrkland]]i og [[Írak]] í vestri. Landið á strönd að [[Persaflói|Persaflóa]] og [[Ómanflói|Ómanflóa]] í suðvestri og suðri.
Íran liggur aðallega á [[íranska hásléttan|Írönsku hásléttunni]] nema við Kaspíahaf og í héraðinu [[Khuzestan]] í vestri. Landið er eitt það fjalllendasta í heimi og margir fjallgarðar skipta hásléttunni upp. Flestir þeirra eru í vesturhlutanum sem jafnframt er þéttbýlasti hlutinn. Þar eru [[Kákasusfjöll]], [[Zagrosfjöll]] og [[Alborzfjöll]]. Hæsti tindur Írans er [[Damavandfjall]] sem rís 5610 metra yfir sjávarmáli. Það er jafnframt hæsta fjall [[Evrasía|Evrasíu]] vestan við [[Hindu Kush]].
Í norðurhluta Írans eru þéttir [[regnskógur|regnskógar]], [[Hyrkaníuskógarnir]]. Í austurhlutanum eru aðallega [[eyðimörk|eyðimerkur]] eins og salteyðimörkin [[Dasht-e Kavir]]. Þar er að finna [[saltstöðuvatn|saltstöðuvötn]]. Þar eru fjöllin svo há að regnský ná ekki yfir þau.
Einu stóru [[slétta|slétturnar]] er að finna við strönd Kaspíahafs og norðurströnd Persaflóa þar sem landamæri Írans og Íraks liggja við ána [[Arvand Rood]]. Minni sléttur er að finna við strönd Persaflóa, við [[Hormússund]] og Ómanflóa.
=== Dýralíf ===
Mörg stór spendýr finnast í Íran, þar á meðal [[bjarndýr]], [[gasella|gasellur]], [[villisvín]], [[úlfur|úlfar]], [[sjakali|sjakalar]], [[hlébarði|hlébarðar]], [[gaupa|gaupur]] og [[refur|refir]]. Íranskir bændur rækta [[hestur|hesta]], [[kind]]ur, [[geit]]ur, [[vatnabuffall|vatnabuffla]], [[asni|asna]] og [[drómedari|drómedara]]. Meðal fugla sem lifa í Íran eru [[fashani|fasanar]], [[lynghæna|lynghænur]], [[storkur|storkar]], [[örn|ernir]] og [[fálki|fálkar]].
Eitt frægasta spendýr Írans er [[asíublettatígur]] sem er [[í bráðri útrýmingarhættu]]. Stofninn hrundi eftir írönsku byltinguna 1979. [[Persneskur hlébarði]] er stærsta undirtegund hlébarða og lifir aðallega í norðurhluta landsins. Hann er líka í útrýmingarhættu. Áður lifðu [[asíuljón]] og [[kaspíahafstígur]] í landinu en þeim var útrýmt snemma á 20. öld.
Að minnsta kosti 74 tegundir lífvera í Íran eru á [[rauði listi IUCN|rauðum lista Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna]]. Iðnaðarþróun, vaxandi þéttbýli og námavinnsla ógna líffræðilegri fjölbreytni landsins. [[Íransþing]] hefur ítrekað heimilað nýtingu náttúruauðlinda án tillits til áhrifa þess á náttúru og dýralíf.
==Tilvísanir==
{{reflist}}
== Tenglar ==
{{wikiorðabók}}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3299684 ''Brestur í innviðunum''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1978]
{{Samtök olíuútflutningsríkja}}
{{Asía}}
[[Flokkur:Persaflóaríki]]
[[Flokkur:Íran]]
h87j0shfekz2ovg2d74bj9uljl6gdgo
Svalbarðshreppur
0
20339
1764574
1762285
2022-08-13T06:58:19Z
Bjarki S
9
wikitext
text/x-wiki
{{CommonsCat}}
'''Svalbarðshreppur''' er fyrrum [[hreppur]] á austanverðri [[Melrakkaslétta|Melrakkasléttu]] og upp af [[Þistilfjörður|Þistilfirði]]. Aðal [[atvinnuvegur]] er [[landbúnaður]].
Í [[Landnámabók]] segir að [[Ketill þistill]] hafi numið land milli Hundsness og [[Sauðanes (N-Þingeyjarsýslu)|Sauðaness]] og af honum dregur fjörðurinn og landið upp af honum nafn sitt. Hreppurinn er nefndur eftir kirkjustaðnum [[Svalbarð]]i. Um hreppinn renna nokkrar vatnsmiklar ár sem skipta firðinum þannig í landareignir en flestar þessar ár eru miklar laxveiðiár. Sauðfjárrækt er algengasti búskaparhátturinn en þar eru veður svöl og kalár mörg. Hlunnindi á borð við reka er í hreppnum.
Árið 2022 ákváðu íbúar að sameinast [[Langanesbyggð]]<ref>[https://www.visir.is/g/20222240694d/tvo-ny-sveitar-fe-log-urdu-til-i-gaer 2 sveitarfélög urðu til í gær] Vísir, sótt 27. mars 2022</ref> undir nafni Langanesbyggðar.<ref>[https://www.langanesbyggd.is/is/stjornsysla/frettir/heitid-langanesbyggd-hlaut-flest-atkvaedi Heitið Langanesbyggð hlaut flest atkvæði]</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
[[Flokkur:Svalbarðshreppur| ]]
pae6ggkthsct8k4gi2h1qpevj95z98t
Salman Rushdie
0
22850
1764546
1735368
2022-08-12T17:31:16Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Salman Rushdie 2012 Shankbone-2.jpg|right|thumb|Salman Rushdie 2012]]
'''Salman Rushdie''' (fæddur: '''Ahmed Salman Rushdie''', أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann [[19. júní]] [[1947]] í [[Bombay]])) er [[Indland|indverskur]] [[rithöfundur]], búsettur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Rushdie blandar gjarnan [[töfraraunsæi]] við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í [[Pakistan]].
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.
Vegna meints guðlasts í bókinni ''[[Söngvar Satans|Söngvum Satans]]'' eftir Salman hefur [[klerkastjórn]] [[Íran]]s lýst Salman réttdræpan meðal [[múslimi|múslima]].<ref>[http://www.visir.is/salman-rushdie-kominn-i-strid-vid-facebook/article/2011111119393 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook] Vísir. Sótt 15.11.2011</ref><ref>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?}}</ref>
Árið 2022 var Rushdie stunginn í hálsinn og á fleiri staði þegar hann var að flytja fyrirlestur í [[New York]].
== Verk ==
* ''Grimus'' (1975)
* ''Midnight's Children'' (Miðnæturbörn, 1981 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2003))
* ''Shame'' (1983)
* ''The Jaguar Smile: A Nicaraguan Journey'' (1987)
* ''The Satanic Verses'' (Söngvar satans, 1988)
* ''Haroun and the Sea of Stories'' (Harún og sagnahafið, 1990)
* ''Imaginary Homelands: Essays and Criticism, 1981–1991'' (1992)
* ''East, West'' (1994)
* ''The Moor's Last Sigh'' (Síðasta andvarp márans1995)
* ''The Ground Beneath Her Feet'' (Jörðin undir fótum hennar, 1999 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2001))
* ''Fury'' (2001)
* ''Step Across This Line: Collected Nonfiction 1992–2002'' (2002)
* ''The East is Blue'' (ritgerð, 2004)
* ''Shalimar the Clown'' (2005)
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{fe|1947|Rushdie, Salman}}
[[Flokkur:Indverskir rithöfundar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Trúleysingjar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Breskir húmanistar]]
qn4ceo1qs13pyvqt8k1qgwrh6xz9ksi
1764547
1764546
2022-08-12T17:32:58Z
Berserkur
10188
/* Verk */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Salman Rushdie 2012 Shankbone-2.jpg|right|thumb|Salman Rushdie 2012]]
'''Salman Rushdie''' (fæddur: '''Ahmed Salman Rushdie''', أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann [[19. júní]] [[1947]] í [[Bombay]])) er [[Indland|indverskur]] [[rithöfundur]], búsettur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Rushdie blandar gjarnan [[töfraraunsæi]] við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í [[Pakistan]].
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.
Vegna meints guðlasts í bókinni ''[[Söngvar Satans|Söngvum Satans]]'' eftir Salman hefur [[klerkastjórn]] [[Íran]]s lýst Salman réttdræpan meðal [[múslimi|múslima]].<ref>[http://www.visir.is/salman-rushdie-kominn-i-strid-vid-facebook/article/2011111119393 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook] Vísir. Sótt 15.11.2011</ref><ref>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?}}</ref>
Árið 2022 var Rushdie stunginn í hálsinn og á fleiri staði þegar hann var að flytja fyrirlestur í [[New York]].
== Verk ==
* ''Grimus'' (1975)
* ''Midnight's Children'' (Miðnæturbörn, 1981 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2003))
* ''Shame'' (1983)
* ''The Jaguar Smile: A Nicaraguan Journey'' (1987)
* ''The Satanic Verses'' (Söngvar satans, 1988)
* ''Haroun and the Sea of Stories'' (Harún og sagnahafið, 1990)
* ''Imaginary Homelands: Essays and Criticism, 1981–1991'' (1992)
* ''East, West'' (1994)
* ''The Moor's Last Sigh'' (Síðasta andvarp Márans, 1995)
* ''The Ground Beneath Her Feet'' (Jörðin undir fótum hennar, 1999 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2001))
* ''Fury'' (2001)
* ''Step Across This Line: Collected Nonfiction 1992–2002'' (2002)
* ''The East is Blue'' (ritgerð, 2004)
* ''Shalimar the Clown'' (2005)
*''Two Years Eight Months and Twenty-Eight Nights'' (2015)
*''The Golden House'' (2017)
*''Quichotte'' (2019)
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{fe|1947|Rushdie, Salman}}
[[Flokkur:Indverskir rithöfundar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Trúleysingjar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Breskir húmanistar]]
gk0pxd30zryoajn30qabs4ti5p9tnvf
1764550
1764547
2022-08-12T20:08:36Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Salman Rushdie 2012 Shankbone-2.jpg|right|thumb|Salman Rushdie 2012]]
'''Salman Rushdie''' (fæddur: '''Ahmed Salman Rushdie''', أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann [[19. júní]] [[1947]] í [[Bombay]])) er [[Indland|indverskur]] [[rithöfundur]], búsettur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Rushdie blandar gjarnan [[töfraraunsæi]] við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í [[Pakistan]].
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.
Vegna meints guðlasts í bókinni ''[[Söngvar Satans|Söngvum Satans]]'' eftir Salman hefur [[klerkastjórn]] [[Íran]]s lýst Salman réttdræpan meðal [[múslimi|múslima]].<ref>[http://www.visir.is/salman-rushdie-kominn-i-strid-vid-facebook/article/2011111119393 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook] Vísir. Sótt 15.11.2011</ref><ref>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?}}</ref>
Árið 2022 var Rushdie stunginn í hálsinn og á fleiri staði þegar hann var að flytja fyrirlestur í [[New York-borg|New York]].<ref>{{Vefheimild|titill=Salman Rushdie stunginn á sviði í New York|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/12/salman-rushdie-stunginn-a-svidi-i-new-york|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=12. ágúst|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. ágúst}}</ref>
== Verk ==
* ''Grimus'' (1975)
* ''Midnight's Children'' (Miðnæturbörn, 1981 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2003))
* ''Shame'' (1983)
* ''The Jaguar Smile: A Nicaraguan Journey'' (1987)
* ''The Satanic Verses'' (Söngvar satans, 1988)
* ''Haroun and the Sea of Stories'' (Harún og sagnahafið, 1990)
* ''Imaginary Homelands: Essays and Criticism, 1981–1991'' (1992)
* ''East, West'' (1994)
* ''The Moor's Last Sigh'' (Síðasta andvarp Márans, 1995)
* ''The Ground Beneath Her Feet'' (Jörðin undir fótum hennar, 1999 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2001))
* ''Fury'' (2001)
* ''Step Across This Line: Collected Nonfiction 1992–2002'' (2002)
* ''The East is Blue'' (ritgerð, 2004)
* ''Shalimar the Clown'' (2005)
*''Two Years Eight Months and Twenty-Eight Nights'' (2015)
*''The Golden House'' (2017)
*''Quichotte'' (2019)
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{fe|1947|Rushdie, Salman}}
[[Flokkur:Indverskir rithöfundar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Trúleysingjar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Breskir húmanistar]]
fg4xxa327mkuagcd87yozowmdwv4kyd
1764551
1764550
2022-08-12T20:27:11Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{líðandi stund}}
[[Mynd:Salman Rushdie 2012 Shankbone-2.jpg|right|thumb|Salman Rushdie 2012]]
'''Salman Rushdie''' (fæddur: '''Ahmed Salman Rushdie''', أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann [[19. júní]] [[1947]] í [[Bombay]])) er [[Indland|indverskur]] [[rithöfundur]], búsettur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Rushdie blandar gjarnan [[töfraraunsæi]] við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í [[Pakistan]].
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.
Vegna meints guðlasts í bókinni ''[[Söngvar Satans|Söngvum Satans]]'' eftir Salman hefur [[klerkastjórn]] [[Íran]]s lýst Salman réttdræpan meðal [[múslimi|múslima]].<ref>[http://www.visir.is/salman-rushdie-kominn-i-strid-vid-facebook/article/2011111119393 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook] Vísir. Sótt 15.11.2011</ref><ref>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?}}</ref>
Árið 2022 var Rushdie stunginn í hálsinn og á fleiri staði þegar hann var að flytja fyrirlestur í [[New York-borg|New York]].<ref>{{Vefheimild|titill=Salman Rushdie stunginn á sviði í New York|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/12/salman-rushdie-stunginn-a-svidi-i-new-york|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=12. ágúst|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. ágúst}}</ref>
== Verk ==
* ''Grimus'' (1975)
* ''Midnight's Children'' (Miðnæturbörn, 1981 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2003))
* ''Shame'' (1983)
* ''The Jaguar Smile: A Nicaraguan Journey'' (1987)
* ''The Satanic Verses'' (Söngvar satans, 1988)
* ''Haroun and the Sea of Stories'' (Harún og sagnahafið, 1990)
* ''Imaginary Homelands: Essays and Criticism, 1981–1991'' (1992)
* ''East, West'' (1994)
* ''The Moor's Last Sigh'' (Síðasta andvarp Márans, 1995)
* ''The Ground Beneath Her Feet'' (Jörðin undir fótum hennar, 1999 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2001))
* ''Fury'' (2001)
* ''Step Across This Line: Collected Nonfiction 1992–2002'' (2002)
* ''The East is Blue'' (ritgerð, 2004)
* ''Shalimar the Clown'' (2005)
*''Two Years Eight Months and Twenty-Eight Nights'' (2015)
*''The Golden House'' (2017)
*''Quichotte'' (2019)
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{fe|1947|Rushdie, Salman}}
[[Flokkur:Indverskir rithöfundar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Trúleysingjar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Breskir húmanistar]]
3wdz2v0fhvn2yg5kbvmfg2bfpm4hnt6
1764587
1764551
2022-08-13T11:46:19Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Salman Rushdie 2012 Shankbone-2.jpg|right|thumb|Salman Rushdie 2012]]
{{líðandi stund}}
'''Salman Rushdie''' (fæddur: '''Ahmed Salman Rushdie''', أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann [[19. júní]] [[1947]] í [[Bombay]])) er [[Indland|indverskur]] [[rithöfundur]], búsettur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Rushdie blandar gjarnan [[töfraraunsæi]] við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í [[Pakistan]].
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.
Vegna meints guðlasts í bókinni ''[[Söngvar Satans|Söngvum Satans]]'' eftir Salman hefur [[klerkastjórn]] [[Íran]]s lýst Salman réttdræpan meðal [[múslimi|múslima]].<ref>[http://www.visir.is/salman-rushdie-kominn-i-strid-vid-facebook/article/2011111119393 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook] Vísir. Sótt 15.11.2011</ref><ref>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?}}</ref>
Árið 2022 var Rushdie stunginn í hálsinn og á fleiri staði þegar hann var að flytja fyrirlestur í [[New York-borg|New York]].<ref>{{Vefheimild|titill=Salman Rushdie stunginn á sviði í New York|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/12/salman-rushdie-stunginn-a-svidi-i-new-york|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=12. ágúst|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. ágúst}}</ref>
== Verk ==
* ''Grimus'' (1975)
* ''Midnight's Children'' (Miðnæturbörn, 1981 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2003))
* ''Shame'' (1983)
* ''The Jaguar Smile: A Nicaraguan Journey'' (1987)
* ''The Satanic Verses'' (Söngvar satans, 1988)
* ''Haroun and the Sea of Stories'' (Harún og sagnahafið, 1990)
* ''Imaginary Homelands: Essays and Criticism, 1981–1991'' (1992)
* ''East, West'' (1994)
* ''The Moor's Last Sigh'' (Síðasta andvarp Márans, 1995)
* ''The Ground Beneath Her Feet'' (Jörðin undir fótum hennar, 1999 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2001))
* ''Fury'' (2001)
* ''Step Across This Line: Collected Nonfiction 1992–2002'' (2002)
* ''The East is Blue'' (ritgerð, 2004)
* ''Shalimar the Clown'' (2005)
*''Two Years Eight Months and Twenty-Eight Nights'' (2015)
*''The Golden House'' (2017)
*''Quichotte'' (2019)
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{fe|1947|Rushdie, Salman}}
[[Flokkur:Indverskir rithöfundar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Trúleysingjar|Rushdie, Salman]]
[[Flokkur:Breskir húmanistar]]
j2wuv50p7kqo45jh8ma4buf58t2kxpy
Lev Tolstoj
0
28545
1764535
1613808
2022-08-12T13:42:11Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ilya Efimovich Repin (1844-1930) - Portrait of Leo Tolstoy (1887).jpg|thumb|right|Lev Tolstoj 1887]]
'''Lev Níkolajevítsj Tolstoj''' (eða '''Leó Tolstoj''') ([[rússneska]]: ''Лев Никола́евич Толсто́й''; [[9. september]] [[1828]] – [[20. nóvember]] [[1910]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]] og [[leikskáld]], [[heimspekingur]] og stjórnmálaspekingur, [[stjórnleysi]]ngi, [[grænmetisæta]] og [[friðarsinni]]. Hann var meðlimur [[Tolstoj-ættin|Tolstoj-ættarinnar]] sem er gömul og áhrifamikil rússnesk [[aðall|aðalsætt]] og var forríkur landeigandi. Hann er talinn með mestu rithöfundum Rússa. Með frægustu verkum hans eru ''[[Stríð og friður]]'' og ''[[Anna Karenína]]''. Hann boðaði og reyndi að lifa í anda [[kristilegt stjórnleysi|kristilegrar stjórnleysisstefnu]].
== Tenglar ==
* [http://www.gegnir.is/F/VI9DPMSF6C9DKP4RIAYC4PEEP59EYDM8C54N8PBJIT1HX1RQR1-03870?func=short-refine-exec&set_number=435028&request_op=AND&find_code=WRD&request=lev+tolstoj&filter_code_1=WLN&filter_request_1=&filter_code_4=WFM&filter_request_4=&filter_code_2=WYR&filter_request_2=&filter_code_3=WYR&filter_request_3=&filter_code_5=WLC&stage1=&filter_code_5=WLC&filter_request_5=&x=0&y=0 Verk Lev Tolstoj á íslensku, skv. Gegnir.is]
{{commons|Leo Tolstoy|Lev Tolstoj}}
{{Stubbur|bókmenntir}}
{{DEFAULTSORT:Tolstoj, Lev}}
{{fd|1828|1910}}
[[Flokkur:Rússneskir greifar]]
[[Flokkur:Rússneskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Rússneskir stjórnleysingjar]]
724ur8i7sst2qit93bdhr92m3tr7718
Karl Marx
0
29100
1764536
1749185
2022-08-12T14:03:54Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Karl Marx.jpg|thumb|right|Karl Marx.]]
'''Karl Heinrich Marx''' ([[5. maí]] [[1818]] – [[14. mars]] [[1883]]) var mjög áhrifamikill [[Þýskaland|þýskur]] [[hagfræði]]ngur, [[heimspeki]]ngur og [[stjórnmál]]aspekingur sem er frægastur fyrir greiningu sína á [[mannkynssaga|mannkynssögunni]] í anda [[Þráttarefnishyggja|þráttarefnishyggju]] [[Friedrich Hegel|Friedrichs Hegel]] sem röð átaka milli ólíkra [[stétt]]a. Hann greindi samfélag [[kapítalismi|kapítalismans]] (samfélagið eins og það er eftir [[iðnbyltingin|iðnbyltinguna]]) og taldi meðal annars að reglulegar og sívaxandi [[efnahagskreppa|efnahagskreppur]] væru innbyggðar í slíkt hagkerfi og myndu á endanum leiða til hruns þar sem stéttlaust samfélag tæki við. Frá honum koma grundvallarhugtök í marxískum fræðum sem eru kölluð „[[marxísk hugtök]]“.
Marx tók virkan þátt í stjórnmálum um og eftir miðja [[19. öld]]. Hann skrifaði ''[[Kommúnistaávarpið]]'' ásamt [[Friedrich Engels]] [[1848]] og var leiðandi við stofnun [[Fyrstu alþjóðasamtök verkalýðsins|Fyrstu alþjóðasamtaka verkalýðsins]] í [[London]] [[1864]]. Höfuðrit hans, ''[[Auðmagnið]]'', kom út árið [[1867]].
Útfærslur á [[sósíalismi|sósíalisma]] sem byggjast á verkum Marx eru oft kallaðar einu nafni [[marxismi]]. Marxismi hafði mjög mikil áhrif á stjórnmál og vísindi á 19. og [[20. öld]], ekki síst eftir [[Októberbyltingin|Októberbyltingu]] [[bolsévismi|bolsévika]] í [[Rússland]]i [[1917]].
== Vinnugildiskenning Marx ==
Karl Marx byggði hugmyndir sínar á vinnugildi að stórum hluta til á [[Vinnugildiskenning Ricardo|vinnugildiskenningu]] [[David Ricardo]]. Í ''Auðmagninu'' er sú kenning hryggjarstykkið í greiningu Marx á kapítalisma og því sem við köllum [[arðrán]] verkalýðsins.
Ein af lífseigustu hugmyndum hagfræðinnar er að allir hlutir hafi eitthvað algilt mælanlegt gildi. Marx íhugaði notagildi eins og aðrir hagfræðingar höfðu gert, en hafnaði því sem grundvelli efnahagslegs virðis og þar með verðs, og tók í staðinn upp þráðinn frá Ricardo um að vinnan sé alls staðar og að vinnugildið búi í öllum gæðum. Marx nálgaðist vinnugildið á þann hátt að í öllum hlutum búi ákveðin vinna og þar af leiðandi sé til einhver ákveðin heildarvinna. Út frá því ímyndaði Marx sér að til væri einhverskonar meðalvinna sem myndar verðgildið. Hins vegar, rétt eins og hjá Ricardo, þurfti Marx að takast á við ýmis vandamál sem upp koma við slíka vinnugildiskenningu.
=== Vandamál faglærðs vinnuafls ===
Stærsta vandamálið sem Marx mætti í kenningu sinni er [[mannauður]]inn. Kenning hans snýst um að flytja hreinan vinnutíma í vöruna sjálfa en þá er erfitt að skýra ólíkt verð ófaglærðs og faglærðs vinnuafls. Til þess að gera grein fyrir þessu horfði Marx á meðalvinnuna og tengdi hana við framleiðni. Þannig hefur vinna framleiðnari vinnuafls meira gildi í hlutfalli við meðalvinnuna. Hér víkur Marx frá hugmyndum [[Adam Smith]] um laun sem mælikvarða á vinnu.
=== Áhrif fastafjármuna á hlutfallslegt verð ===
Annað vandamál sem Marx stóð frammi fyrir var hvernig ætti að gera grein fyrir áhrifum fastafjármuna á hlutfallslegt verð vöru. Marx notaðist hér við niðurstöður Ricardo um að í þeim byggi uppsöfnuð vinna. Það þyrfti alltaf vinnu til þess að fá eitthvað fram og þannig endurspegli hlutfallslegt verð hlutfallslega vinnu.
=== Arðrán verkalýðsins ===
Enn eitt vandamálið sem felst í skilgreiningu vinnugildis er hvernig hlutfall vinnu og fjármagns hefur áhrif á [[Hagnaður|hagnað]] ýmis atvinnugreina og fyrirtækja. Samkvæmt Marx þá eru gæði í kapitalísku samfélagi framleidd til þess að skapa hagnað. Arðrán verkalýðsins felst í því að verkalýðurinn selur vinnuaflið eftir samningum kapítalista. Vinnulaun eru ákvörðuð af „járnlögum launanna“ sem klassískir hagfræðingar aðhylltust, en lögmálið gengur út á að verkalýðurinn fái aldrei greitt meira fyrir vinnu sína en sem nemur kostnaði við „endurframleiðslu“ hans, þ.e. það lágmark sem þarf til að verkalýðurinn geti lifað af. Þar sem kapítalistarnir, eigendur framleiðslutækjanna (fjármagnsins), geta ákvarðað kjör verkalýðsins sem er algerlega upp á þá kominn, láta þeir verkamennina vinna lengur en það tekur þá að framleiða verðmæti sen duga til að greiða laun og annan kostnað. Þessum mismun heldur kapítalistinn eftir í formi arðráns.
== Tenglar ==
{{Wikivitnun}}
* {{SEP|marx/|Karl Marx}}
{{Stubbur|æviágrip|saga|heimspeki}}
{{DEFAULTSORT:Marx, Karl}}
{{fd|1818|1883}}
[[Flokkur:Kommúnistaleiðtogar]]
[[Flokkur:Saga sósíalismans]]
[[Flokkur:Söguspekingar]]
[[Flokkur:Stjórnspekingar]]
[[Flokkur:Trúleysingjar]]
[[Flokkur:Þýskir hagfræðingar]]
[[Flokkur:Þýskir kommúnistar]]
fakgm4fo2x4cfjyed57iqgr2a8a6rcs
Manchester United
0
32370
1764531
1755810
2022-08-12T13:02:25Z
31.209.208.193
Stóð að Mancheste United væri búið að sigra FA Cup oftast sem er ekki rétt þar sem Arsenal hefur unnið hann 14 sinnum
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Manchester United football club
| mynd =[[Mynd:Old Trafford inside 20060726 1.jpg|250px]]
| Gælunafn =Rauðu djöflarnir
| Stytt nafn =Man U, Man Utd
| Stofnað =1878, sem ''Newton Heath LYR FC''
| Leikvöllur =[[Old Trafford]]
| Stærð = 75.957
| Stjórnarformaður ={{USA}} [[Joel Glazer|Joel]] og [[Avram Glazer]]
| Knattspyrnustjóri = [[Erik ten Hag]]
| Deild =[[Enska úrvalsdeildin]]
| Tímabil =[[Enska úrvalsdeildin 2021-22]]
| Staðsetning = 6. sæti
| pattern_la1 = _manutd2021h|pattern_b1 = _manutd2021H|pattern_ra1 = _manutd2021h|pattern_sh1 = _manutd2021h|pattern_so1 = _mufc2021h
| leftarm1 = FF0000 |body1 = FF0000 |rightarm1 = FF0000 |shorts1 = FFFFFF |socks1 = 000000
| pattern_la2 = _manutd2021a|pattern_b2 = _manutd2021A|pattern_ra2 = _manutd2021a|pattern_sh2 = _manutd2021a|pattern_so2 = _manutd2021a
| leftarm2 = 222211|body2 = 222211|rightarm2 = 222211|shorts2 = 222211|socks2 = 222211
| pattern_la3 = _manutd2021t |pattern_b3 =_manutd2021T |pattern_ra3 = _manutd2021t |pattern_sh3 =_adidascondivo20bw|pattern_so3 = _3_stripes_red
| leftarm3 = FFFFFF |body3 = FFFFFF |rightarm3 = FFFFFF |shorts3 = 000000|socks3 = FFFFFF
}}
[[Mynd:Inside Old Trafford Football Stadium - geograph.org.uk - 1777320.jpg|thumb|250px|Old Trafford, þar Manchester United sem spilar heimaleiki sína.]]
[[Mynd:Alex Ferguson.jpg|250px|thumbnail|Sir Alex Ferguson var kanttspyrnustjóri hjá Manchester United frá árinu 1986 til 2013.]]
'''Manchester United''' er [[England|enskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Manchester]].
Það var stofnað árið 1878 undir nafninu '''Newton Heath LYR Football Club'''. Árið 1902 breytti félagið nafninu í Manchester United og árið 1910 flutti félagið á [[Old Trafford]]. Àður en Old Trafford var byggður lék félagið á ýmsum stöðum.
Allt byrjaði þó á North Road sem um þetta leyti var notaður sem krikketvöllur og tók 12.000 áhorfendur í sæti. Eftir Það flutti félagið frá Newton Heath til Clayton, 2,2 kílómetra í norður. Nýi leikvangurinn var nefndur Bank Street. Þetta var heimavöllur hjá Newton Heath Lancashire and Yorkshire Railway, félagið breytti síðar um nafn eins og áður var getið, í Manchester United Football Club árið 1902.
Liðið er sigursælasta félag [[England]]s. Hinn [[22. apríl]] árið [[2013]] vann félagið sinn 20. meistaratitil í [[Premier League]] sem er met. Félagið hefur í 11 skipti unnið [[Enski bikarinn|Enska bikarinn]] (''The Football Association Challenge Cup''), fjórum sinnum hefur það unnið [[Enski deildabikarinn|Enska deildabikarinn]], og 19 sinnum '''Samfélagsskjöldinn''' (einnig er met). Það hefur einnig unnið fjölda alþjóðalegra titla; þrisvar unnið [[Meistaradeild Evrópu]] og þrisvar [[Evrópukeppni bikarhafa]]. Eitt skipti hefur sigrað '''HM Félagsliða'''. Árið 1998–99 vann félagið þrjá titla á einu ári, á ensku kallað ''treble'', þegar félagið vann [[Premier League]], [[Enski bikarinn|Enska bikarinn]] og [[Meistaradeild Evrópu]]. Ekkert enskt lið geta leikið eftir.
Árið 1968 var Manchester United fyrsta enska félagið sem vann [[Meistaradeild Evrópu]]. [[Alex Ferguson]] stýrði liðinu frá árinu 1986 til ársins 2013. Hann er sá þjálfari sem hevur unnið flesta meistaratitla í enskum fótbolta. Hann er einnig sá þjálfari sem hefur verið þjálfari í lengsta tíma hjá einu félagsliði í [[Premier League]].<ref>[http://www.manutd.com/en/Players-And-Staff/Managers/Alex-Ferguson.aspx Manutd.com, Managers]</ref> Í mai árið 2013 lét hann af störfum, sá sem tók við af honum var [[David Moyes]], sem tók við þann 1. júli árið 2013. Hann var áður knattspyrnustjóri [[Everton F.C.]] .
== Leikmannahópur 2021/22 ==
<ref>{{cite web |title=Man Utd First Team Squad & Player Profiles |url=https://www.manutd.com/en/players-and-staff/first-team |website=ManUtd.com |publisher=Manchester United |accessdate=7 October 2020 }}</ref>
{{fs start}}
{{fs player |no=1 |nat=ESP |pos=GK |name=[[David de Gea]] }}
{{fs player |no=2 |nat=SWE |pos=DF |name=[[Victor Lindelöf]] }}
{{fs player |no=3 |nat=CIV |pos=DF |name=[[Eric Bailly]] }}
{{fs player |no=4 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Phil Jones]] }}
{{fs player |no=5 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Harry Maguire]] }} (''Fyrirliði'')
{{fs player |no=6 |nat=FRA |pos=MF |name=[[Paul Pogba]] }}
{{fs player |no=7 |nat=PRT |pos=FW |name=[[Cristiano Ronaldo]] }}
{{fs player |no=8 |nat=ESP |pos=MF |name=[[Juan Mata]]}}
{{fs player |no=10 |nat=ENG |pos=FW |name=[[Marcus Rashford]] }}
{{fs player |no=13 |nat=ENG |pos=GK |name=[[Lee Grant]] }}
{{fs player |no=14 |nat=ENG |pos=MF |name=[[Jesse Lingard]] }}
{{fs player |no=16 |nat=ARG |pos=MF |name=[[Amad Diallo]]}}
{{fs player |no=17 |nat=BRA |pos=MF |name=[[Fred]] }}
{{fs player |no=18 |nat=PRT |pos=MF |name=[[Bruno Fernandes]]}}
{{fs player |no=19 |nat=PRT |pos=DF |name=[[Raphaël Varane]]}}
{{fs mid}}
{{fs player |no=21 |nat=WAL |pos=MF |name=[[Daniel James]] }}
{{fs player |no=22 |nat=ARG |pos=GK |name=[[Tom Heaton]] }}
{{fs player |no=23 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Luke Shaw]] }}
{{fs player |no=25 |nat=NGA |pos=FW |name=[[Jadon Sancho]] }}
{{fs player |no=26 |nat=ENG |pos=GK |name=[[Dean Henderson]] }}
{{fs player |no=27 |nat=BRA |pos=DF |name=[[Alex Telles]] }}
{{fs player |no=29 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Aaron Wan-Bissaka]] }}
{{fs player |no=31 |nat=SRB |pos=MF |name=[[Nemanja Matić]] }}
{{fs player |no=33 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Brandon Williams]] }}
{{fs player |no=34 |nat=NLD |pos=MF |name=[[Donny van de Beek]] }}
{{fs player |no=38 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Axel Tuanzebe]] }}
{{fs player |no=39 |nat=SKO |pos=MF |name=[[Scott McTominay]] }}
{{fs player |no=43 |nat=ENG |pos=DF |name=[[Teden Mengi]] }}
{{fs end}}
== Knattspyrnustjórar ==
[[Mynd:Munich memorial plaque.JPG|thumb|right|Minnesmerki um þá sem fórust í flugslysinu í München þann 6.febrúar árið 1958.]]
{| class="wikitable"
!Nafn
!Tímabil
|-
|{{ENG}} [[A. H. Albut]]
|1892-1900
|-
|{{ENG}} [[James West]]
|1900-1903
|-
|{{ENG}} [[J. Ernest Mangnall]]
|1903-1912
|-
|{{ENG}} [[John Bentley]]
|1912-1914
|-
|{{ENG}} [[Jack Robson]]
|1914-1922
|-
|{{ENG}} [[John Chapman]]
|1921-1927
|-
|{{ENG}} [[Lal Hilditch]]
|1926-1927
|-
|{{ENG}} [[Herbert Bamlett]]
|1927-1931
|-
|{{ENG}} [[Walter Crickmer]]
|1931-1932, 1937-1945
|-
|{{SKO}} [[Scott Duncan]]
|1932-1937
|-
|{{SKO}} [[Matt Busby|Sir Matt Busby]]
|1945-1969, 1970-1971
|-
|{{ENG}} [[Wilf McGuinness]]
|1969-1970
|-
|{{IRL}} [[Frank O'Farrell]]
|1971-1972
|-
|{{SKO}} [[Tommy Docherty]]
|1972-1977
|-
|{{ENG}} [[Dave Sexton]]
|1977-1981
|-
|{{ENG}} [[Ron Atkinson]]
|1981-1986
|-
|{{SKO}} [[Alex Ferguson]]
|1986-2013
|-
|{{SKO}} [[David Moyes]]
|2013-2014
|-
|{{NLD}} [[Louis van Gaal]]
|2014-2016
|-
|{{PRT}} [[Jose Mourinho]]
|2016-2018
|-
|{{NOR}} [[Ole Gunnar Solskjær]]
|2018-2021
|-
|{{NLD}} [[Erik ten Hag]]
|2022-
|}
== Fyrirliðar ==
{| class="wikitable"
|-
! Ár
! Nafn
! Athugasemdir
|-
| 1878-1896
| Óþekkt
|-
| 1896-1903
| {{ENG}} [[Harry Stafford]]
| Fyrirliði Newton Heath og fyrsti fyrirliði Manchester United
|-
| 1904-1907
| {{SKO}} [[Jack Peddie]]
|-
| 1907-1913
| {{ENG}} [[Charlie Roberts]]
|-
| 1913-1919
| {{ENG}} [[George Stacey]]
|-
| 1919-1922
| {{ENG}} [[George Hunter]]
|-
| 1922-1928
| {{ENG}} [[Frank Barson]]
|-
| 1928-1932
| {{ENG}} [[Jack Wilson]]
|-
| 1932-1936
| {{ENG}} [[Hugh McLenahan]]
|-
| 1936-1939
| {{SKO}} [[Jimmy Brown]]
|-
| 1945-1953
| {{IRL}} [[Johnny Carey]]
| Fyrsti fyrirliðinn hjá United sem er ekki frá Bretlandi
|-
| 1953-1955
| {{ENG}} [[Allenby Chilton]]
|-
| 1953-1958
| {{ENG}} [[Roger Byrne]]
| Lést 1958 í flugslysinu í [[München]]
|-
| 1958-1966
| {{ENG}} [[Bill Foulkes]]
|-
| 1966-1973
| {{ENG}} [[Bobby Charlton]]
|-
| 1973-1979
| {{SKO}} [[Martin Buchan]]
|-
| 1979-1982
| {{NIL}} [[Sammy McIlroy]]
|-
| 1982-1994
| {{ENG}} [[Bryan Robson]]
| Er sá leikmaður sem hefur verið lengst fyrirliði í sögu United
|-
| 1991-1996
| {{ENG}} [[Steve Bruce]]
| Fyrirliði með Bryan Robson frá 1991 til 1994
|-
| 1996-1997
| {{FRA}} [[Eric Cantona]]
| Fyrsti fyrirliðinn sem kom ekki frá Bretlandseyjum
|-
| 1997-2005
| {{IRL}} [[Roy Keane]]
| Vann fleiri bikara en nokkur annar fyrirliði
|-
| 2005- 2010
| {{ENG}} [[Gary Neville]]
| Fyrsti fyrirliðinn sem fæddist á Manchester-svæðinu (Bury) síðan Roger Byrne
|-
| 2010-2014
|{{SRB}}[[Nemanja Vidić]]
|-
| 2014-2017
|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]
|-
| 2017-2018
| {{ENG}} [[Michael Carrick]]
|-
| 2018-2019
|{{ECU}} [[Antonio Valencia]]
|
|-
| 2019-2020
|{{ENG}} [[Ashley Young]]
|-
| 2020-
|{{ENG}} [[Harry Maguire]]
|
|-
|}
== Met leikmanna ==
=== Flestir leikir ===
{{hreingera}}
{| class="wikitable" cellpadding="3" style="text-align: center;"
|-
!#
!Nafn
!Ferill
!Leikir
!Mörk
|-
|1
|align="left"|{{WAL}} '''[[Ryan Giggs]]'''
|1991 - 2014
|963
|161
|-
|2
|align="left"|{{ENG}} [[Sir Bobby Charlton]]
|1956 - 1973
|758
|249
|-
|3
|align="left"|{{ENG}} [[Bill Foulkes]]
|1952 - 1970
|688
|9
|-
|4=
|align="left"|{{ENG}} [[Paul Scholes]]
|1994 - 2011
|603
|142
|-
|5
|align="left"|{{ENG}} [[Gary Neville]]
|1992 - 2011
|569
|7
|-
|6
|align="left"|{{ENG}} [[Alex Stepney]]
|1966 - 1978
|539
|2
|-
|7=
|align="left"|{{IRL}} [[Tony Dunne]]
|1960 - 1973
|536
|2
|-
|8
|align="left"|{{IRL}} [[Denis Irwin]]
|1990 - 2002
|529
|33
|-
|9
|align="left"|{{ENG}} [[Joe Spence]]
|1919 - 1933
|510
|168
|-
|10
|align="left"|{{SKO}} [[Arthur Albiston]]
|1974 - 1988
|485
|7
|}
=== Flest mörk ===
''Seinast uppfært [[13. maí]] [[2008]].''
{| class="wikitable" cellpadding="3" style="text-align: center;"
|-
!#
!Nafn
!Ferill
!Leikir
!Mörk
!Mörk/Leik<br />Hlutfall
|-
|1
|align="left"|{{ENG}} [[Wayne Rooney]]
|2003 - 2017
|559
|253
|0.45
|-
|-
|2
|align="left"|{{ENG}} [[Sir Bobby Charlton]]
|1956 - 1973
|759
|249
|0.328
|-
|-
|3
|align="left"|{{SKO}} [[Denis Law]]
|1962 - 1973
|404
|237
|0.587
|-
|4
|align="left"|{{ENG}} [[Jack Rowley]]
|1937 - 1955
|424
|212
|0.500
|-
|5
|align="left"|{{ENG}} [[Dennis Viollet]]
|1953 - 1962
|293
|179
|0.611
|-
|5
|align="left"|{{NIL}} [[George Best]]
|1963 - 1974
|470
|179
|0.381
|-
|7
|align="left"|{{ENG}} [[Joe Spence]]
|1919 - 1933
|510
|168
|0.329
|-
|-
|7
|align="left"|{{WAL}} '''[[Ryan Giggs]]'''
|1991 - 2014
|963
|168
|0.184
|-
|9
|align="left"|{{WAL}} [[Mark Hughes]]
|1983 - 1986, 1988 - 1995
|466
|164
|0.352
|-
|10
|align="left"|{{ENG}} [[Paul Scholes]]
|1994-2013
|718
|155
|0.22
|}
== Titlar ==
* '''[[Enska úrvalsdeildin]] (áður, gamla [[Enska fyrsta deildin]]) 20'''
** 1907-08, 1910-11, 1951-52, 1955-56, 1956-57, 1964-65, 1966-67, 1992-93, 1993-94, 1995-96, 1996-97, 1998-99, 1999-00, 2000-01, 2002-03, 2006-07, 2007-08, 2008-09, 2010-11, 2012-13.
* '''[[Enska önnur deildin]] 2'''
** 1935–36, 1974–75
* '''[[Enski bikarinn]] 12'''
** 1908–09, 1947–48, 1962–63, 1976–77, 1982–83, 1984–85, 1989–90, 1993–94, 1995–96, 1998–99, 2003–04, 2015-16
* '''[[Enski deildabikarinn|Deildabikarinn]] 5'''
** 1991-92, 2005-06, 2008-09, 2009-10, 2016-2017
* '''[[Meistaradeild Evrópu]] 3'''
** 1967–68, 1998–99, 2007–08
* '''[[Evrópukeppni bikarhafa]] 1'''
** 1990-91
* '''[[Heimsmeistarakeppni félagsliða]] 2'''
** 1999, 2008
* '''[[Evrópski ofurbikarinn]] 1'''
** 1991
* '''[[Góðgerðaskjöldurinn/Samfélagsskjöldurinn]] 19'''
** 1908, 1911, 1952, 1956, 1957, 1965*, 1967*, 1977*, 1983, 1990*, 1993, 1994, 1996, 1997, 2003, 2007, 2008, 2010, 2011 (* Sameiginlegir sigurvegarar)
== Tenglar ==
* [http://www.manutd.com/ Opinber heimasíða]
* [http://www.manutd.com/messageboard Spjall á heimasíðu þeirra, Talking Reds]
{{Commons|Manchester United}}
{{Manchester United}}
{{Enska úrvalsdeildin}}
{{s|1878}}
[[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]]
qhhdxqwjfobgl83n4u9mlm13zuz37x0
Sagan af Pí
0
33071
1764569
1376364
2022-08-13T01:16:07Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
'''''Sagan af Pí''''' er [[skáldsaga]] eftir [[Kanada|kanadíska]] [[Rithöfundur|rithöfundinn]] [[Yann Martel]], en fyrir hana hlaut hann [[Booker-verðlaunin]] árið [[2002]]. Bókin kom út á [[Íslenska|íslensku]] hjá bókaforlaginu Bjarti í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar árið [[2003]].
{{Stubbur|bókmenntir}}
[[Flokkur:Kanadískar bækur]]
s5yxqlzu6ic722u2knsbimux1yz29vd
Ívan Túrgenev
0
57497
1764532
1495176
2022-08-12T13:18:40Z
TKSnaevarr
53243
TKSnaevarr færði [[Ívan Túrgenjev]] á [[Ívan Túrgenev]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:IvanTurgenev.jpeg|thumb|right|Ívan Túrgenjev, mynd sem [[Félix Nadar]] tók af skáldinu.]]
'''Ívan Túrgenjev''' (eða '''Ivan Sergeyevich Turgenev''') ([[rússneska]]: ''Иван Сергеевич Тургенев'') ([[9. nóvember]] [[1818]] – [[3. september]] [[1883]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]].
Túrgenjev var talinn fremstur rússneskra raunsæishöfunda meðan hann lifði, en hann hefur síðan fallið í skuggann af [[Lev Tolstoj|Leó Tolstoj]] og [[Fjodor Dostojevskíj]]. Ívan Túrgenjev var þó brautryðjandi á ýmsum sviðum, og var fyrsti rússneski höfundurinn sem varð þekktur í [[Evrópa|Evrópu]]. Skáldsaga hans, [[Feður og synir]], sem kom út [[1862]] er álitin eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna. Árið 2007 komu út á íslensku ''[[Fjórar sögur]]'' í nýjum þýðingum hjá [[Hávallaútgáfan|Hávallaútgáfunni]].
== Tenglar ==
* [http://www.gegnir.is/F/NQ7GLDJU86C975SR6XIK95FI63DA3K7BITVBUE5GSRYQRVESJM-00269?func=short-refine-exec&set_number=434648&request_op=AND&find_code=WRD&request=T%C3%BArgenev%2C+%C3%8Dvan+Sergejev%C3%ADtsj&filter_code_1=WLN&filter_request_1=ICE&filter_code_4=WFM&filter_request_4=BK&filter_code_2=WYR&filter_request_2=&filter_code_3=WYR&filter_request_3=&filter_code_5=WLC&stage1=&filter_code_5=WLC&filter_request_5=&x=29&y=9 Verk Túrgenjevs á íslensku; af Gegnir.is]
* [http://www.timarit.is/?issueID=435411&pageSelected=6&lang=0 ''Í tilefni 100 ára ártíðar skáldsins''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]
{{commons|Иван Сергеевич Тургенев|Ívan Túrgenjev}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{fde|1818|1883|Túrgenjev, Ívan}}
[[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Túrgenjev, Ívan]]
ajm9xa925whhj35gahihvd8j7wne83t
1764534
1764532
2022-08-12T13:19:35Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:IvanTurgenev.jpeg|thumb|right|Ívan Túrgenev, mynd sem [[Félix Nadar]] tók af skáldinu.]]
'''Ívan Sergejevítsj Túrgenev''' ([[rússneska]]: ''Иван Сергеевич Тургенев'') ([[9. nóvember]] [[1818]] – [[3. september]] [[1883]]) var [[Rússland|rússneskur]] [[rithöfundur]].
Túrgenev var talinn fremstur rússneskra raunsæishöfunda meðan hann lifði, en hann hefur síðan fallið í skuggann af [[Lev Tolstoj|Leó Tolstoj]] og [[Fjodor Dostojevskíj]]. Ívan Túrgenev var þó brautryðjandi á ýmsum sviðum, og var fyrsti rússneski höfundurinn sem varð þekktur í [[Evrópa|Evrópu]]. Skáldsaga hans, [[Feður og synir]], sem kom út [[1862]] er álitin eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna. Árið 2007 komu út á íslensku ''[[Fjórar sögur]]'' í nýjum þýðingum hjá [[Hávallaútgáfan|Hávallaútgáfunni]].
== Tenglar ==
* [http://www.gegnir.is/F/NQ7GLDJU86C975SR6XIK95FI63DA3K7BITVBUE5GSRYQRVESJM-00269?func=short-refine-exec&set_number=434648&request_op=AND&find_code=WRD&request=T%C3%BArgenev%2C+%C3%8Dvan+Sergejev%C3%ADtsj&filter_code_1=WLN&filter_request_1=ICE&filter_code_4=WFM&filter_request_4=BK&filter_code_2=WYR&filter_request_2=&filter_code_3=WYR&filter_request_3=&filter_code_5=WLC&stage1=&filter_code_5=WLC&filter_request_5=&x=29&y=9 Verk Túrgenevs á íslensku; af Gegnir.is]
* [http://www.timarit.is/?issueID=435411&pageSelected=6&lang=0 ''Í tilefni 100 ára ártíðar skáldsins''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]
{{commons|Иван Сергеевич Тургенев|Ívan Túrgenev}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{fde|1818|1883|Túrgenev, Ívan}}
[[Flokkur:Rússneskir rithöfundar|Túrgenev, Ívan]]
npmh2m9e3k1ybnnmihl1zjotirrhuk4
Söngvar Satans
0
61110
1764567
1735885
2022-08-13T01:04:49Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Bók
| titill = Söngvar Satans
| uppr_titill = The Satanic Verses
| þydandi = Árni Óskarsson og Sverrir Hólmarsson
| mynd = [[Mynd:Salman Rushdie, Satanic Verses -1988- illegal Iranian edition.JPG|250px|center|]]
| lysing_myndar =Eintak af ólöglegri þýðingu bókarinnar á [[Persneska|persnesku]].
| hofundur = [[Salman Rushdie]]
| land = [[Bretland]]
| tungumal = [[Enska]]
| bokaflokkur =
| subject =
| genre = [[Töfraraunsæi]]
| utgefandi =
| utgafudagur = 1988
| sidur =
| isbn =
| forveri =
| framhald =
}}
'''''Söngvar Satans''''' er bók eftir höfundinn [[Salman Rushdie]]. Bókin kom út árið [[1988]] og olli miklu fjaðrafoki innan [[íslam]]strúar vegna þess hvernig mynd var dregin upp af [[Múhameð]] spámanni og var hann dæmdur til dauða ([[fatva]]) af [[Æðstiklerkur Írans|æðstaklerki Írans]], [[Ruhollah Khomeini]] fyrir þessi skrif.<ref>{{Vísindavefurinn|6366|Af hverju var rithöfundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{stubbur|bókmenntir}}
[[Flokkur:Skáldsögur]]
[[Flokkur:Bókaárið 1988]]
k2i58ktx7l3ndlnf272omsafcncg6sl
Flokkur:Svalbarðshreppur
14
61531
1764575
425248
2022-08-13T06:58:34Z
Bjarki S
9
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Norður-Þingeyjarsýsla]]
i13i2pvkka3dhqievnf6jd2pzwp92xv
Árni Múli Jónasson
0
111534
1764558
1764524
2022-08-12T22:42:34Z
89.160.233.104
wikitext
text/x-wiki
'''Árni Múli Jónasson''' (fæddur 1959) var bæjarstjóri [[Akranes]]s frá 29. júlí 2010 til 7. nóvember 2012.
Árni Múli er [[lögfræði]]ngur að mennt, með meistarapróf í alþjóðlegum mannréttindalögum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Hann er kvæntur Arnheiði Helgadóttur sérkennara og eiga þau fjögur börn. Árni Múli starfaði sem fiskistofustjóri frá árinu 2009 en áður var hann meðal annars lögfræðingur hjá [[Umboðsmaður Alþingis|umboðsmanni Alþingis]], skrifstofustjóri í [[Sjávarútvegsráðuneyti Íslands|sjávarútvegsráðuneytinu]] og aðstoðarfiskistofustjóri þar til hann tók við starfi fiskistofustjóra.
Árni Múli leiddi lista [[Björt framtíð|Bjartrar framtíðar]] í [[Norðvesturkjördæmi]] í [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningunum 2013]] og skipaði annað sætið á lista [[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokksins]] í sama kjördæmi í [[Alþingiskosningar 2021|kosningunum 2021]].
{{f|1959}}
[[Flokkur:Bæjarstjórar Akraness]]
[[Flokkur:Íslenskir lögfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
izritp0gofwzaho0c9jutpw6ooltswj
Notandaspjall:Berserkur
3
125387
1764529
1760617
2022-08-12T12:20:28Z
Yungkleina
64195
wikitext
text/x-wiki
== Eitur ==
File:Eiturkvarðinn.jpg|Eiturkvarðinn ?
[[Notandi:ErikLeifson|ErikLeifson]]
== English status? ==
Hæ! Just to clarify, do you speak English at a level 3 or level 4? Level 4 is near-native (i.e very, very good English) and level 3 is advanced (i.e good English). I just thought I might check because in Iceland I'm aware that almost everyone speaks English (according to info online, it's about 98% which is higher than here in Australia). However thanks for your edits on [[Newcastle, Nýja Suður-Wales]] (I made that article on an IP address). Thanks. [[Notandi:Uluṟu Minecrafter|Uluṟu Minecrafter]] ([[Notandaspjall:Uluṟu Minecrafter|spjall]]) 16. desember 2021 kl. 22:25 (UTC)
: Hi, I do speak it fairly good. In regard to your explanations of the levels I am between 3 and 4. Why do you ask?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 16. desember 2021 kl. 22:33 (UTC)
::Oh I just noticed on your talk page that you put level 3 and I wanted to check because Iceland has a high English speaking population (as I mentioned above), that's all. [[Notandi:Uluṟu Minecrafter|Uluṟu Minecrafter]] ([[Notandaspjall:Uluṟu Minecrafter|spjall]]) 17. desember 2021 kl. 03:35 (UTC)
== How we will see unregistered users ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin=content/>
Hi!
You get this message because you are an admin on a Wikimedia wiki.
When someone edits a Wikimedia wiki without being logged in today, we show their IP address. As you may already know, we will not be able to do this in the future. This is a decision by the Wikimedia Foundation Legal department, because norms and regulations for privacy online have changed.
Instead of the IP we will show a masked identity. You as an admin '''will still be able to access the IP'''. There will also be a new user right for those who need to see the full IPs of unregistered users to fight vandalism, harassment and spam without being admins. Patrollers will also see part of the IP even without this user right. We are also working on [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/Improving tools|better tools]] to help.
If you have not seen it before, you can [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|read more on Meta]]. If you want to make sure you don’t miss technical changes on the Wikimedia wikis, you can [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|subscribe]] to [[m:Tech/News|the weekly technical newsletter]].
We have [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation#IP Masking Implementation Approaches (FAQ)|two suggested ways]] this identity could work. '''We would appreciate your feedback''' on which way you think would work best for you and your wiki, now and in the future. You can [[m:Talk:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|let us know on the talk page]]. You can write in your language. The suggestions were posted in October and we will decide after 17 January.
Thank you.
/[[m:User:Johan (WMF)|Johan (WMF)]]<section end=content/>
</div>
4. janúar 2022 kl. 18:17 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johan_(WMF)/Target_lists/Admins2022(5)&oldid=22532651 -->
==Why did you delete this page?==
Why did you delete the page [[Waltzing Matilda]]? Please explain. Thanks. [[Kerfissíða:Framlög/58.179.95.13|58.179.95.13]] 6. janúar 2022 kl. 01:32 (UTC)
:Hi, perhaps it was in haste, but almost everything was in english and no information on the song itself.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. janúar 2022 kl. 09:11 (UTC)
::Okay. I was in a hurry to make the article, so I just pasted translated lyrics and the English lyrics. My apologies. [[Kerfissíða:Framlög/58.179.95.13|58.179.95.13]] 6. janúar 2022 kl. 10:06 (UTC)
== Kettlingur fyrir þig! ==
[[Mynd:Kitten (06) by Ron.jpg|left|150px]]
Kettir!!!
[[Notandi:Namminos|Namminos]] ([[Notandaspjall:Namminos|spjall]]) 22. janúar 2022 kl. 22:16 (UTC)
<br style="clear: both;"/>
== Just a minute, please!!! ==
Hi, dearest Berserkur , how are you? Me I'm fine.
Please, I ask you just a minute to see if I wrote correct on the picture on my personal page. Just a minute, please. Grazie mille for your great help, see you soon!!!
[[Notandi:Rei Momo|Rei Momo]] ([[Notandaspjall:Rei Momo|spjall]]) 9. febrúar 2022 kl. 06:55 (UTC)
== Eyðing Five Nights at Freddy’s Security Breach ==
Sæll, í gær eyddirðu [[Five Nights at Freddy’s: Security Breach]] útaf því að „Síðan var ekki á íslensku“. Værirðu til í að segja mér hvað var ekki á íslensku á síðunni?
[[Notandi:Óskadddddd| Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 15. mars 2022 kl. 14:00 (UTC)
: Sæll, það voru það margar málvillur að ég hélt að þetta væri vélrænt/googletranslate þýtt. Þess vegna gríp ég til skýringarinnar ''síðan var ekki á íslensku'' en það er reglulegt vandamál að eiga við vélrænt þýddar síður, stjórnendum til ama. Ég gæti endurvakið síðuna ef hún er lagfærð--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 15. mars 2022 kl. 14:42 (UTC)
== Þórir Baldvinsson arkitekt ==
Sæll. Þú hefur tekið út greinarstúf sem ég setti inn í gær um Þóri Baldvinsson arkitekt. Ég vil gjarnan fá skýringar á því. Ég ritstýrði bók um Þóri og hef samþykki afkomenda hans. Kveðja, Ólafur
: Sæll, það þykja ekki góð vinnubrögð að afrita heilu greinarnar og setja á Wikipedía, betra er að skrifa frá byrjun og geta heimilda. En ég skal endurvekja greinina og þá má lagfæra hana.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 11:44 (UTC)
== Mígrenissíðan ==
Sæll Bersekur,
gaman að sjá að einhver er að fylgjast með :-) Ég fór af rælni inn á mígrenissíðuna og var dolfallin og smá hneyksluð yfir því hversu úreltar upplýsingarnar voru og ákvað því að fara yfir hana. Ég er í Mastersnámi im Migraine and Headache Medicine í Kiel University í Þýskalandi, m.a. hjá prófessor dr. Göbel, sem er einn fremsti Mígrenis- og höfuðverkjasérfræðingur heims, þannig að upplýsingarnar sem að ég set inn eru samkvæmt nýjustu vísindlegri vitneskju. Aftur á móti er ég búin að búa í Þýskalandi í nær 40 ár þannig að íslenskan mín er ekki 100%, mátt gjarnan huga að málfari og stafsetningu :-)
Kær kveðja
Rannveig Dominique Guðmundsdóttir
: Já, maður verður að eiga sér áhugamál, sem er m.a. möppudýr á Wikipedía. En ég sé ekkert að íslenskunni þinni. Takk fyrir framlagið. Það má alltaf bæta síður. Sumar síður hafa ekki verið uppfærðar í 15 ár eða svo og sumar frekar illa gerðar til að byrja með.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 16:48 (UTC)
::Ég sé reyndar að það er enn texti sem er beint afritaður af Vísindavefnum, það eru ekki góð vinnubrögð að afrita heilu kaflana.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 17:18 (UTC)
:::Ok takk, ég lagfæri það. Var reyndar ekki búin að kíkja á greinina úr vísindavefnum, en sá núna að hún er líka meira ein 20 ára gömul. Ég er alveg ný á þessum miðum og var heldur ekki alveg viss, hversu miklu ég má breyta... [[Notandi:Gudmundsdottir-RD|Gudmundsdottir-RD]] ([[Notandaspjall:Gudmundsdottir-RD|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 19:23 (UTC)
::::ég þurfti m.a. að fletta upp orðinu möppudýr :-) [[Notandi:Gudmundsdottir-RD|Gudmundsdottir-RD]] ([[Notandaspjall:Gudmundsdottir-RD|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 19:31 (UTC)
::::: Já, eða stjórnandi, hehe. Þú gætir kíkt eitthvað á hjálparsíður hér til að bæta eða búa til greinar:[[Hjálp:Handbók]]. Við tengjum á aðrar greinar í greinum með tvöföldum hornklofa t.d. [[ ]]. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 19:55 (UTC)
== Skógræktarfélag Eyfirðinga ==
Sæll Berserkur. Ég heiti Óli Þór Jónssson og er gjaldkeri Skógræktarfélags Eyfirðinga. Ég tók eftir því í morgun að þú hefur fjarlægt mikilvægar upplýsingar um skógræktarreiti félagsins af Wikipediu síðunni. Við erum eigendur þessa texta og frumhöfundar enda sjálf með öfluga heimasíðu þaðan sem textinn er saminn af okkur og heimilda getið. Bið þig vinsamlegast um að afturkalla þessar breytingar hið snarasta. Þér er að sjálfsögðu frjálst að ganga í félagið ef þú hefur áhuga á að koma að útgáfu eða birtingu upplýsinga eða fróðleiks um það. F.h. stjórnar, Kveðja, Óli. [[Notandi:Olithorjonsson|Olithorjonsson]] ([[Notandaspjall:Olithorjonsson|spjall]]) 26. mars 2022 kl. 12:55 (UTC)
: Sæll, síðan á Kjarnaskógi.is er glæsileg og er ég áhugamaður um skógrækt, gerði meðal annars síðuna um Leyningshólaskóg. Hins vegar eru ekki góð vinnubrögð á Wikipedía að afrita heilu greinarnar af vefsíðum. Betra væri að taka saman og endurrita. Þar sem þið eruð frumhöfundar er vissulega sterkari rökstuðningur. Ég skal taka þetta aftur þess vegna. Persónulega vil ég sjá fólk semja sjálft á Wikipedía hins vegar.
Þakka boðið en er í Skógræktarfélagi Reykjavíkur.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 26. mars 2022 kl. 13:37 (UTC)
== Nota reflist ==
Sæll, þegar þú ert að bæta við ''Tilvísanir'' mundu að hafa undir því Snið:reflist því annars fer heimildin undir önnur snið og svoleiðis.
[[Notandi:Hfgffghfshfghfshh|Hfgffghfshfghfshh]] ([[Notandaspjall:Hfgffghfshfghfshh|spjall]]) 29. mars 2022 kl. 16:14 (UTC)
:Ég veit það, hef gleymt, en takk samt. Nota vanalega ==Tilvísanir==.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. mars 2022 kl. 16:21 (UTC)
== Titlar á sagnadönsum ==
Sæll, Berserkur.
Eftirfarandi kvæði virðast hafa eftirfarandi rithátt:
Ásu kvæði (ekki Ásukvæði)
Tristrams kvæði (ekki Tristramskvæði)
Það er bil á milli orðanna skv. Sagnadönsum Vésteins Ólasonar (1979) og Íslenzkum fornkvæðum Jóns Sigurðssonar og Svend Grundtvigs (1854-1859).
:Áhugavert. Hélt að ég væri að nútímavæða. Virkar eins og samsett orð.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 23. apríl 2022 kl. 14:41 (UTC)
== Álit á breytingum ==
Hæhæ. Gætir þú gefið þitt álit á breytingum sem ég gerði á síðunni um Ástþór Magnússon? Ég er að pæla hvort það sé núna farið of djúpt í saumana á þessu tiltekna efni sem ég skrifaði um. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 27. apríl 2022 kl. 17:13 (UTC)
== Dortmund Borussia ==
Í Þýskalandi lýkur tímabilinu um helgina. Það þýðir ekkert að uppfæra. :) --[[Notandi:Makenzis|Makenzis]] ([[Notandaspjall:Makenzis|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 13:31 (UTC)
:: Samt er hægt að uppfæra liðið frá maí 2022...--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 16:09 (UTC)
::: ''Transfer windows'' verður í nokkra mánuði, þannig að liðið mun breytast. Ef ég uppfæri í dag þá þýðir ekkert að gera það. --[[Notandi:Makenzis|Makenzis]] ([[Notandaspjall:Makenzis|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 23:03 (UTC)
:::: Samt betra að hafa allar stöðurnar þarna í stað þess að stroka þær út. ;)--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 14. maí 2022 kl. 17:24 (UTC)
:::::Mér skilst að sumar greinar séu í rauninni bara fréttabréf og samsetning. Eyddu samsetningunni og greinin er ekki til. [[Notandi:Makenzis|Makenzis]] ([[Notandaspjall:Makenzis|spjall]]) 14. maí 2022 kl. 20:20 (UTC)
: Öh... ha?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 14. maí 2022 kl. 21:21 (UTC)
== Færsla ==
Hæhæ. Gætir þú tekið afstöðu til tillögu minnar um færslu á síðunni um kynþáttamörkun? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. maí 2022 kl. 12:15 (UTC)
== Lúhansk eða Lúgansk ==
Sæll. Ég sá að þú færðir eina síðu aftur á Lúgansk eftir að ég færði hana á Lúhansk. Er einhver ástæða fyrir því? Ef mér skjátlast ekki er þetta borið fram sem h á úkraínsku en g á rússnesku. Er ekki stefnan að nota úkraínskan framburð? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 6. júlí 2022 kl. 13:12 (UTC)
:Æ, ég hef bara ruglast í þessum réttritunarmálum, afsakaðu og breyttu að vild.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. júlí 2022 kl. 13:39 (UTC)
== Ingó Veðurguð ==
Sæll, ég var að spá í hvort ekki væri skynsamlegt að bæta við heimildum í greinina hjá honum í ljósi viðkvæms umfjöllunarefnis sem þar er að finna. Ég ætlaði að færa heimildirnar sem finna má í greininni hans á ensku útgáfunni yfir en skorti því miður réttindin eftir að greininni var læst. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 15. júlí 2022 kl. 13:31 (UTC)
: Góð tillaga og faglegt þenkjandi. Ég skal opna á hana.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 15. júlí 2022 kl. 16:48 (UTC)
::Takk, búinn að bæta við heimildum um það sem í henni er að finna. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 15. júlí 2022 kl. 22:08 (UTC)
== ClubDub ==
Sælir vinur.
Ég var að pæla, þú varst breyta stafsetningum inná síðunni clubdub sem ég gerði í gær. Ég tók aðeins eftir einu stað þar sem ég skrifaði "Clubdub" en rétt nafn er "ClubDub". Annars voru öll önnur nöfn á lögum og svoleiðis skrifað rétt, t.d. þegar það var allt í lágstöfum. Er wikipedia kannski ekki "case sensitive"?
Með von um góð svör.
[[Notandi:yungkleina|yungkleina]] ([[Notandaspjall:yungkleina|spjall]]) 12. ágúst 2022 kl. 12:21 (UTC)
55s7ieflmc3p15edltyruzdahsglt0p
1764530
1764529
2022-08-12T12:43:49Z
Berserkur
10188
/* ClubDub */
wikitext
text/x-wiki
== Eitur ==
File:Eiturkvarðinn.jpg|Eiturkvarðinn ?
[[Notandi:ErikLeifson|ErikLeifson]]
== English status? ==
Hæ! Just to clarify, do you speak English at a level 3 or level 4? Level 4 is near-native (i.e very, very good English) and level 3 is advanced (i.e good English). I just thought I might check because in Iceland I'm aware that almost everyone speaks English (according to info online, it's about 98% which is higher than here in Australia). However thanks for your edits on [[Newcastle, Nýja Suður-Wales]] (I made that article on an IP address). Thanks. [[Notandi:Uluṟu Minecrafter|Uluṟu Minecrafter]] ([[Notandaspjall:Uluṟu Minecrafter|spjall]]) 16. desember 2021 kl. 22:25 (UTC)
: Hi, I do speak it fairly good. In regard to your explanations of the levels I am between 3 and 4. Why do you ask?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 16. desember 2021 kl. 22:33 (UTC)
::Oh I just noticed on your talk page that you put level 3 and I wanted to check because Iceland has a high English speaking population (as I mentioned above), that's all. [[Notandi:Uluṟu Minecrafter|Uluṟu Minecrafter]] ([[Notandaspjall:Uluṟu Minecrafter|spjall]]) 17. desember 2021 kl. 03:35 (UTC)
== How we will see unregistered users ==
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<section begin=content/>
Hi!
You get this message because you are an admin on a Wikimedia wiki.
When someone edits a Wikimedia wiki without being logged in today, we show their IP address. As you may already know, we will not be able to do this in the future. This is a decision by the Wikimedia Foundation Legal department, because norms and regulations for privacy online have changed.
Instead of the IP we will show a masked identity. You as an admin '''will still be able to access the IP'''. There will also be a new user right for those who need to see the full IPs of unregistered users to fight vandalism, harassment and spam without being admins. Patrollers will also see part of the IP even without this user right. We are also working on [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation/Improving tools|better tools]] to help.
If you have not seen it before, you can [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|read more on Meta]]. If you want to make sure you don’t miss technical changes on the Wikimedia wikis, you can [[m:Global message delivery/Targets/Tech ambassadors|subscribe]] to [[m:Tech/News|the weekly technical newsletter]].
We have [[m:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation#IP Masking Implementation Approaches (FAQ)|two suggested ways]] this identity could work. '''We would appreciate your feedback''' on which way you think would work best for you and your wiki, now and in the future. You can [[m:Talk:IP Editing: Privacy Enhancement and Abuse Mitigation|let us know on the talk page]]. You can write in your language. The suggestions were posted in October and we will decide after 17 January.
Thank you.
/[[m:User:Johan (WMF)|Johan (WMF)]]<section end=content/>
</div>
4. janúar 2022 kl. 18:17 (UTC)
<!-- Message sent by User:Johan (WMF)@metawiki using the list at https://meta.wikimedia.org/w/index.php?title=User:Johan_(WMF)/Target_lists/Admins2022(5)&oldid=22532651 -->
==Why did you delete this page?==
Why did you delete the page [[Waltzing Matilda]]? Please explain. Thanks. [[Kerfissíða:Framlög/58.179.95.13|58.179.95.13]] 6. janúar 2022 kl. 01:32 (UTC)
:Hi, perhaps it was in haste, but almost everything was in english and no information on the song itself.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. janúar 2022 kl. 09:11 (UTC)
::Okay. I was in a hurry to make the article, so I just pasted translated lyrics and the English lyrics. My apologies. [[Kerfissíða:Framlög/58.179.95.13|58.179.95.13]] 6. janúar 2022 kl. 10:06 (UTC)
== Kettlingur fyrir þig! ==
[[Mynd:Kitten (06) by Ron.jpg|left|150px]]
Kettir!!!
[[Notandi:Namminos|Namminos]] ([[Notandaspjall:Namminos|spjall]]) 22. janúar 2022 kl. 22:16 (UTC)
<br style="clear: both;"/>
== Just a minute, please!!! ==
Hi, dearest Berserkur , how are you? Me I'm fine.
Please, I ask you just a minute to see if I wrote correct on the picture on my personal page. Just a minute, please. Grazie mille for your great help, see you soon!!!
[[Notandi:Rei Momo|Rei Momo]] ([[Notandaspjall:Rei Momo|spjall]]) 9. febrúar 2022 kl. 06:55 (UTC)
== Eyðing Five Nights at Freddy’s Security Breach ==
Sæll, í gær eyddirðu [[Five Nights at Freddy’s: Security Breach]] útaf því að „Síðan var ekki á íslensku“. Værirðu til í að segja mér hvað var ekki á íslensku á síðunni?
[[Notandi:Óskadddddd| Óskadddddd]] ([[Notandaspjall:Óskadddddd|spjall]]) 15. mars 2022 kl. 14:00 (UTC)
: Sæll, það voru það margar málvillur að ég hélt að þetta væri vélrænt/googletranslate þýtt. Þess vegna gríp ég til skýringarinnar ''síðan var ekki á íslensku'' en það er reglulegt vandamál að eiga við vélrænt þýddar síður, stjórnendum til ama. Ég gæti endurvakið síðuna ef hún er lagfærð--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 15. mars 2022 kl. 14:42 (UTC)
== Þórir Baldvinsson arkitekt ==
Sæll. Þú hefur tekið út greinarstúf sem ég setti inn í gær um Þóri Baldvinsson arkitekt. Ég vil gjarnan fá skýringar á því. Ég ritstýrði bók um Þóri og hef samþykki afkomenda hans. Kveðja, Ólafur
: Sæll, það þykja ekki góð vinnubrögð að afrita heilu greinarnar og setja á Wikipedía, betra er að skrifa frá byrjun og geta heimilda. En ég skal endurvekja greinina og þá má lagfæra hana.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 11:44 (UTC)
== Mígrenissíðan ==
Sæll Bersekur,
gaman að sjá að einhver er að fylgjast með :-) Ég fór af rælni inn á mígrenissíðuna og var dolfallin og smá hneyksluð yfir því hversu úreltar upplýsingarnar voru og ákvað því að fara yfir hana. Ég er í Mastersnámi im Migraine and Headache Medicine í Kiel University í Þýskalandi, m.a. hjá prófessor dr. Göbel, sem er einn fremsti Mígrenis- og höfuðverkjasérfræðingur heims, þannig að upplýsingarnar sem að ég set inn eru samkvæmt nýjustu vísindlegri vitneskju. Aftur á móti er ég búin að búa í Þýskalandi í nær 40 ár þannig að íslenskan mín er ekki 100%, mátt gjarnan huga að málfari og stafsetningu :-)
Kær kveðja
Rannveig Dominique Guðmundsdóttir
: Já, maður verður að eiga sér áhugamál, sem er m.a. möppudýr á Wikipedía. En ég sé ekkert að íslenskunni þinni. Takk fyrir framlagið. Það má alltaf bæta síður. Sumar síður hafa ekki verið uppfærðar í 15 ár eða svo og sumar frekar illa gerðar til að byrja með.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 16:48 (UTC)
::Ég sé reyndar að það er enn texti sem er beint afritaður af Vísindavefnum, það eru ekki góð vinnubrögð að afrita heilu kaflana.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 17:18 (UTC)
:::Ok takk, ég lagfæri það. Var reyndar ekki búin að kíkja á greinina úr vísindavefnum, en sá núna að hún er líka meira ein 20 ára gömul. Ég er alveg ný á þessum miðum og var heldur ekki alveg viss, hversu miklu ég má breyta... [[Notandi:Gudmundsdottir-RD|Gudmundsdottir-RD]] ([[Notandaspjall:Gudmundsdottir-RD|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 19:23 (UTC)
::::ég þurfti m.a. að fletta upp orðinu möppudýr :-) [[Notandi:Gudmundsdottir-RD|Gudmundsdottir-RD]] ([[Notandaspjall:Gudmundsdottir-RD|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 19:31 (UTC)
::::: Já, eða stjórnandi, hehe. Þú gætir kíkt eitthvað á hjálparsíður hér til að bæta eða búa til greinar:[[Hjálp:Handbók]]. Við tengjum á aðrar greinar í greinum með tvöföldum hornklofa t.d. [[ ]]. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 24. mars 2022 kl. 19:55 (UTC)
== Skógræktarfélag Eyfirðinga ==
Sæll Berserkur. Ég heiti Óli Þór Jónssson og er gjaldkeri Skógræktarfélags Eyfirðinga. Ég tók eftir því í morgun að þú hefur fjarlægt mikilvægar upplýsingar um skógræktarreiti félagsins af Wikipediu síðunni. Við erum eigendur þessa texta og frumhöfundar enda sjálf með öfluga heimasíðu þaðan sem textinn er saminn af okkur og heimilda getið. Bið þig vinsamlegast um að afturkalla þessar breytingar hið snarasta. Þér er að sjálfsögðu frjálst að ganga í félagið ef þú hefur áhuga á að koma að útgáfu eða birtingu upplýsinga eða fróðleiks um það. F.h. stjórnar, Kveðja, Óli. [[Notandi:Olithorjonsson|Olithorjonsson]] ([[Notandaspjall:Olithorjonsson|spjall]]) 26. mars 2022 kl. 12:55 (UTC)
: Sæll, síðan á Kjarnaskógi.is er glæsileg og er ég áhugamaður um skógrækt, gerði meðal annars síðuna um Leyningshólaskóg. Hins vegar eru ekki góð vinnubrögð á Wikipedía að afrita heilu greinarnar af vefsíðum. Betra væri að taka saman og endurrita. Þar sem þið eruð frumhöfundar er vissulega sterkari rökstuðningur. Ég skal taka þetta aftur þess vegna. Persónulega vil ég sjá fólk semja sjálft á Wikipedía hins vegar.
Þakka boðið en er í Skógræktarfélagi Reykjavíkur.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 26. mars 2022 kl. 13:37 (UTC)
== Nota reflist ==
Sæll, þegar þú ert að bæta við ''Tilvísanir'' mundu að hafa undir því Snið:reflist því annars fer heimildin undir önnur snið og svoleiðis.
[[Notandi:Hfgffghfshfghfshh|Hfgffghfshfghfshh]] ([[Notandaspjall:Hfgffghfshfghfshh|spjall]]) 29. mars 2022 kl. 16:14 (UTC)
:Ég veit það, hef gleymt, en takk samt. Nota vanalega ==Tilvísanir==.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 29. mars 2022 kl. 16:21 (UTC)
== Titlar á sagnadönsum ==
Sæll, Berserkur.
Eftirfarandi kvæði virðast hafa eftirfarandi rithátt:
Ásu kvæði (ekki Ásukvæði)
Tristrams kvæði (ekki Tristramskvæði)
Það er bil á milli orðanna skv. Sagnadönsum Vésteins Ólasonar (1979) og Íslenzkum fornkvæðum Jóns Sigurðssonar og Svend Grundtvigs (1854-1859).
:Áhugavert. Hélt að ég væri að nútímavæða. Virkar eins og samsett orð.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 23. apríl 2022 kl. 14:41 (UTC)
== Álit á breytingum ==
Hæhæ. Gætir þú gefið þitt álit á breytingum sem ég gerði á síðunni um Ástþór Magnússon? Ég er að pæla hvort það sé núna farið of djúpt í saumana á þessu tiltekna efni sem ég skrifaði um. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 27. apríl 2022 kl. 17:13 (UTC)
== Dortmund Borussia ==
Í Þýskalandi lýkur tímabilinu um helgina. Það þýðir ekkert að uppfæra. :) --[[Notandi:Makenzis|Makenzis]] ([[Notandaspjall:Makenzis|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 13:31 (UTC)
:: Samt er hægt að uppfæra liðið frá maí 2022...--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 16:09 (UTC)
::: ''Transfer windows'' verður í nokkra mánuði, þannig að liðið mun breytast. Ef ég uppfæri í dag þá þýðir ekkert að gera það. --[[Notandi:Makenzis|Makenzis]] ([[Notandaspjall:Makenzis|spjall]]) 13. maí 2022 kl. 23:03 (UTC)
:::: Samt betra að hafa allar stöðurnar þarna í stað þess að stroka þær út. ;)--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 14. maí 2022 kl. 17:24 (UTC)
:::::Mér skilst að sumar greinar séu í rauninni bara fréttabréf og samsetning. Eyddu samsetningunni og greinin er ekki til. [[Notandi:Makenzis|Makenzis]] ([[Notandaspjall:Makenzis|spjall]]) 14. maí 2022 kl. 20:20 (UTC)
: Öh... ha?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 14. maí 2022 kl. 21:21 (UTC)
== Færsla ==
Hæhæ. Gætir þú tekið afstöðu til tillögu minnar um færslu á síðunni um kynþáttamörkun? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. maí 2022 kl. 12:15 (UTC)
== Lúhansk eða Lúgansk ==
Sæll. Ég sá að þú færðir eina síðu aftur á Lúgansk eftir að ég færði hana á Lúhansk. Er einhver ástæða fyrir því? Ef mér skjátlast ekki er þetta borið fram sem h á úkraínsku en g á rússnesku. Er ekki stefnan að nota úkraínskan framburð? [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 6. júlí 2022 kl. 13:12 (UTC)
:Æ, ég hef bara ruglast í þessum réttritunarmálum, afsakaðu og breyttu að vild.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 6. júlí 2022 kl. 13:39 (UTC)
== Ingó Veðurguð ==
Sæll, ég var að spá í hvort ekki væri skynsamlegt að bæta við heimildum í greinina hjá honum í ljósi viðkvæms umfjöllunarefnis sem þar er að finna. Ég ætlaði að færa heimildirnar sem finna má í greininni hans á ensku útgáfunni yfir en skorti því miður réttindin eftir að greininni var læst. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 15. júlí 2022 kl. 13:31 (UTC)
: Góð tillaga og faglegt þenkjandi. Ég skal opna á hana.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 15. júlí 2022 kl. 16:48 (UTC)
::Takk, búinn að bæta við heimildum um það sem í henni er að finna. [[Notandi:Alvaldi|Alvaldi]] ([[Notandaspjall:Alvaldi|spjall]]) 15. júlí 2022 kl. 22:08 (UTC)
== ClubDub ==
Sælir vinur.
Ég var að pæla, þú varst breyta stafsetningum inná síðunni clubdub sem ég gerði í gær. Ég tók aðeins eftir einu stað þar sem ég skrifaði "Clubdub" en rétt nafn er "ClubDub". Annars voru öll önnur nöfn á lögum og svoleiðis skrifað rétt, t.d. þegar það var allt í lágstöfum. Er wikipedia kannski ekki "case sensitive"?
Með von um góð svör.
[[Notandi:yungkleina|yungkleina]] ([[Notandaspjall:yungkleina|spjall]]) 12. ágúst 2022 kl. 12:21 (UTC)
:Afsakaðu, hélt að þetta væru innsláttarvillur. Hvað er ''case sensitive'' á íslensku?--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. ágúst 2022 kl. 12:43 (UTC)
hpqa4lznqaqa6negmlkzu9joloip3kx
Degli
0
130510
1764577
1750220
2022-08-13T10:50:24Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Taxobox
| status = LC
| status_system = iucn3.1
| status_ref = <ref name=iucn>{{cite journal |author=Farjon, A. |title=Pseudotsuga menziesii |journal=[[IUCN Red List of Threatened Species]] |volume=2013 |page=e.T42429A2979531 |publisher=[[IUCN]] |year=2013 |url=http://oldredlist.iucnredlist.org/details/42429/0 |doi=10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42429A2979531.en |access-date=13 November 2016 |archive-date=12 apríl 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190412005502/http://oldredlist.iucnredlist.org/details/42429/0 |dead-url=yes }}</ref>
| image = A group of Douglas Firs.jpg
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = ''[[Berfrævingar]]'' (''Pinophyta'')
| classis = ''[[Barrtré]]'' (''Pinopsida'')
| ordo = ''[[Pinales]]''
| familia = [[Þallarætt]] (''Pinaceae'')
| subfamilia = [[Laricoideae]]
| genus = [[Pseudotsuga]]
| species = '''''P. lindleyana'''''
| binomial = ''Pseudotsuga lindleyana''
| binomial_authority = ([[Charles-François Brisseau de Mirbel|Mirb.]]) [[João Manuel Antonio do Amaral Franco|Franco]]
| range_map = Pseudotsuga menziesii levila.png
| range_map_caption = Útbreiðsla í Norður-Ameríku. Grænt: stranddegli, rautt: fjalladegli
| synonyms ={{collapsible list|bullets = true
| ''Abies menziesii'' <small>[[Mirb.]]</small>
| ''Abies mucronata'' <small>[[Raf.]]</small>
| ''Abies taxifolia'' <small>([[Lamb.]]) [[Poir.]]</small>
| ''Pinus douglasii'' <small>[[Joseph Sabine|Sabine]] ex [[D.Don]]</small>
| ''Pinus taxifolia'' <small>Lamb.</small>
| ''Pseudotsuga douglasii'' <small>(Sabine ex D. Don) [[Carrière]]</small>
| ''Pseudotsuga mucronata'' <small>(Raf.) [[Sudw.]]</small>
| ''Pseudotsuga taxifolia'' <small>(Lamb.) [[Britton]]</small><ref name = Trop>{{cite web |url=http://www.tropicos.org/Name/24900226 |title= ''Pseudotsuga menziesii''|accessdate=25 march 2015 |formato= |author= Tropicos.org. [[Missouri Botanical Garden]]}}</ref>
| ''Abies californica'' <small>Steud.</small>
| ''Abies douglasii'' <small>(Sabine ex D.Don) Lindl.</small>
| ''Abies drummondii'' <small>Gordon</small>
| ''Abies obliqua'' <small>Bong. ex Gordon</small>
| ''Abies obliquata'' <small>Raf. ex Gordon</small>
| ''Abies standishiana'' <small>K.Koch</small>
| ''Abietia douglasii'' <small>(Sabine ex D.Don) A.H.Kent</small>
| ''Picea douglasii'' <small>(Sabine ex D.Don) Link</small>
| ''Pseudotsuga vancouverensis'' <small>Flous</small>
| ''Tsuga douglasii'' <small>(Sabine ex D.Don) Carrière</small><ref>{{cite web |url= http://www.theplantlist.org/tpl1.1/record/kew-2556763 |title= ''Pseudotsuga menziesii'' |formato= |author= [[The Plant List]] |accessdate= 25 march 2015 |archive-date= 12 ágúst 2017 |archive-url= https://web.archive.org/web/20170812193609/http://www.theplantlist.org/tpl1.1/record/kew-2556763 |dead-url= yes }}</ref>
}}
}}
[[Mynd:Pseudotsuga menziesii 28226.JPG|thumbnail|Barr og köngull]]
[[Mynd:Bigcone Douglas-fir at mtbaldy.jpg|thumbnail|Degli í Mount San Antonio í Kaliforníu]]
[[Mynd:Douglas-fir (2973069488).jpg|thumbnail|Fullorðið tré]]
'''Degli''' ([[fræðiheiti]]: ''Pseudotsuga menziesii''), einnig kallað '''döglingsviður''' eða '''douglas-greni''', er [[barrtré]] upprunið frá vesturhluta [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Tréð er notað í timburiðnaði. Það getur orðið með hærri trjám heims eða um 123 metrar að hæð. <ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50379 Af hverju vaxa tré endalaust?] Vísindavefur, skoðað 26. janúar 2017.</ref>
Tvö afbrigði eru af degli:
* '''Stranddegli''' (''Pseudotsuga menziesii var. menziesii'') sem vex frá [[Breska Kólumbía|Bresku-Kólumbíu]] og suður að [[Kalifornía|Kaliforníu]]. Það er önnur hæsta tegund barrtrjáa í heiminum og getur orðið yfir 100 metra<ref>{{Cite web |url=http://www.skogur.is/media/fagradstefna-2012/Nyjar_isl_trjategundir_SA_ATh.pdf |title=Geymd eintak |access-date=2015-08-22 |archive-date=2015-10-01 |archive-url=https://web.archive.org/web/20151001141240/http://www.skogur.is/media/fagradstefna-2012/Nyjar_isl_trjategundir_SA_ATh.pdf |dead-url=yes }}</ref>
* '''Fjalladegli''' (''P. menziesii var. glauca'') sem vex frá fjalllendi í [[Breska-Kólumbía|Bresku-Kólumbíu]] að [[Mexíkó]] þar sem dreifing er strjál og jafnvel er það talið vera annað afbrigði.
==Á Íslandi==
Degli hefur vaxið vel í [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]] og náð 20 metrum en það er erfitt í ræktun á Íslandi. Við Bjarmastíg 13 á Akureyri stendur degli sem er yfir 10 metra hátt.<ref>http://www.visitakureyri.is/static/files/vefmyndir/akureyri/pdf/Merk_tre.pdf</ref> Degli vex við hærri sumarhita og lengri sumur en Ísland hefur að bjóða. <ref>{{Cite web |url=http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/degli/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-08-20 |archive-date=2015-09-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150912145305/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/degli/ |dead-url=yes }}</ref> Það er viðkvæmt fyrir áföllum í æsku en áhugavert væri að reyna ræktun þess í auknum mæli undir skermi, sem kallað er. Þá eru litlar trjáplöntur gróðursettar í eldri skógi sem hlífir þeim við vor- og haustfrostum og öðrum áföllum í æsku. Hæstu tré hafa náð 20 metrum <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu tegundir trjáa í 20 metra klúbbinn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is skoðað 24. okt. 2020</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/30-metra-markid-nalgast|title=30 metra markið nálgast|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-10-24}}</ref>.
Árið 2021 fundust fyrstu sjálfsáðu degliplönturnar í [[Stálpastaðaskógur|Stálpastaðaskógi]].<ref>[https://www.bbl.is/frettir/sjalfsad-degli-fannst-i-stalpastadaskogi Sjálfsáð degli fannst í Stálpastaðaskógi] Bændablaðið, sótt 5. apríl 2022</ref>
==Tengt efni==
*[[Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð]]
==Tengill==
[https://www.kjarnaskogur.is/post/pseudotsugamenziesii Kjarnaskógur.is - Degli]
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{commonscat|Pseudotsuga menziesii}}
{{wikilífverur|Pseudotsuga menziesii}}
{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Barrtré]]
imakmw0z5d4cmvnk2bvwad0h2d9289i
Wikipedia:Í fréttum...
4
154362
1764538
1764367
2022-08-12T15:51:29Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[File:Meradalir 2022-08-04.jpg|200px|right||alt=Eldgosið við Meradali 2022|link=Eldgosið við Meradali 2022]]
* [[10. ágúst]]: '''[[Drífa Snædal]]''' segir af sér sem forseti [[Alþýðusamband Íslands|Alþýðusambandsins]].
* [[3. ágúst]]: '''[[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgos]]''' (''sjá mynd'') hefst við '''[[Meradalir|Meradali]]''' austan við [[Fagradalsfjall]] um miðjan dag þegar 300 metra sprunga opnast.
* [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''.
* [[21. júlí]]: '''[[Droupadi Murmu]]''' er kjörin forseti Indlands.
* [[11. júlí]]: Fyrstu myndirnar teknar með '''[[James Webb-geimsjónaukinn|James Webb-geimsjónaukanum]]''' eru birtar almenningi.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgosið við Meradali]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] • [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] • [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Eiríkur Guðmundsson (útvarpsmaður og rithöfundur)|Eiríkur Guðmundsson]] (8. ágúst) • [[Olivia Newton-John]] (8. ágúst) • [[Ayman al-Zawahiri]] (31. júlí) • [[Bill Russell]] (31. júlí) • [[David Trimble]] (25. júlí) • [[Kristbjörn Albertsson]] (18. júlí)
2vnnyahwx5ru1u42dh5z1fdt7lzr1z8
1764539
1764538
2022-08-12T15:51:54Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[File:Meradalir 2022-08-04.jpg|200px|right||alt=Eldgosið við Meradali 2022|link=Eldgosið við Meradali 2022]]
* [[10. ágúst]]: '''[[Drífa Snædal]]''' segir af sér sem forseti [[Alþýðusamband Íslands|Alþýðusambandsins]].
* [[3. ágúst]]: '''[[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgos]]''' (''sjá mynd'') hefst við '''[[Meradalir|Meradali]]''' austan við [[Fagradalsfjall]] um miðjan dag þegar 300 metra sprunga opnast.
* [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''.
* [[21. júlí]]: '''[[Droupadi Murmu]]''' er kjörin forseti Indlands.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgosið við Meradali]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] • [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] • [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Eiríkur Guðmundsson (útvarpsmaður og rithöfundur)|Eiríkur Guðmundsson]] (8. ágúst) • [[Olivia Newton-John]] (8. ágúst) • [[Ayman al-Zawahiri]] (31. júlí) • [[Bill Russell]] (31. júlí) • [[David Trimble]] (25. júlí) • [[Kristbjörn Albertsson]] (18. júlí)
4ewa49nuwmnhft890glp3go0e3rbz61
1764549
1764539
2022-08-12T17:35:05Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[File:Meradalir 2022-08-04.jpg|200px|right||alt=Eldgosið við Meradali 2022|link=Eldgosið við Meradali 2022]]
* [[12. ágúst]]: Rithöfundurinn '''[[Salman Rushdie]]''' er stunginn í hálsinn þegar hann flytur fyrirlestur í [[New York]].
* [[10. ágúst]]: '''[[Drífa Snædal]]''' segir af sér sem forseti [[Alþýðusamband Íslands|Alþýðusambandsins]].
* [[3. ágúst]]: '''[[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgos]]''' (''sjá mynd'') hefst við '''[[Meradalir|Meradali]]''' austan við [[Fagradalsfjall]] um miðjan dag þegar 300 metra sprunga opnast.
* [[23. júlí]]: [[Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin]] lýsir yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna faraldurs '''[[Apabóla|apabólu]]'''.
* [[21. júlí]]: '''[[Droupadi Murmu]]''' er kjörin forseti Indlands.
'''Yfirstandandi:''' [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]] • [[Eldgosið við Meradali 2022|Eldgosið við Meradali]] • [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|Innrás Rússa í Úkraínu]] • [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|Kórónaveirufaraldurinn]] • [[Sýrlenska borgarastyrjöldin]] • [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]
<br>
'''Nýleg andlát''': [[Eiríkur Guðmundsson (útvarpsmaður og rithöfundur)|Eiríkur Guðmundsson]] (8. ágúst) • [[Olivia Newton-John]] (8. ágúst) • [[Ayman al-Zawahiri]] (31. júlí) • [[Bill Russell]] (31. júlí) • [[David Trimble]] (25. júlí) • [[Kristbjörn Albertsson]] (18. júlí)
ftux6ttvof69yyh906a4nvqd53nqoxa
Seinna stríð Kína og Japans
0
159819
1764537
1735972
2022-08-12T14:22:06Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Infobox military conflict
| conflict = Seinna stríð Kína og Japans
| partof = [[öld niðurlægingarinnar]], [[Millistríðsárin|millistríðsárunum]] og [[seinni heimsstyrjöldin]]ni
| image = Second Sino-Japanese War collection.png
| image_size = 300px
| caption = {{small|Réttsælis frá efra horninu til vinstri: Landgönguliðar japanska keisaraflotans með gasgrímur í [[Orrustan um Sjanghæ|orrustunni um Sjanghæ]], japanskir vélbyssuliðar í [[Ichi-Go-aðgerðin]]ni, fórnarlömb [[Nanjing-fjöldamorðin|Nanjing-fjöldamorðanna]] á bökkum Qinhuai-fljótsins, kínverskt vélbyssubirgi í [[Orrustan um Wuhan|orrustunni um Wuhan]], japanskar flugvélar í loftárásunum á Chongqing, kínverskur herleiðangur á Indlandi.}}
| date = 7. júlí 1937 – 2. september 1945 (8 ár, 1 mánuður, 3 vikur og 5 dagar)
| place = [[Kína]] og [[Mjanmar|Búrma]]
| territory = [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Kína]] endurheimtir öll landsvæði sín af [[Japanska keisaradæmið|Japan]] en glatar yfirráðum í Mongólíu.
| result = Sigur Kínverja í samstarfi við [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamenn]]
* Hersveitir Japans á meginlandi Kína (að undanskyldri [[Mansjúría|Mansjúríu]], [[Taívan]] og [[franska Indókína]]) gefast upp fyrir Kínverjum<ref name="surrender">[http://www.taiwandocuments.org/surrender02.htm Uppgjafaryfirlýsing, 9. september 1945] (skoðað 2. nóvember 2020).</ref>
* Kína verður fastameðlimur í [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|öryggisráði Sameinuðu þjóðanna]]
* [[Kínverska borgarastyrjöldin]] heldur áfram
| combatant1 = {{Collapsible list|title=Sjá lista|
* {{TWN}} '''[[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldið Kína]]'''<br />{{small|(Ríkisstjórn þjóðernissinna leiddi bandalag [[Kuomintang|þjóðernissinna]], [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] og stríðsherra.)}}
* ''Erlendir stuðningsaðilar'':
** [[File:Flag of the Soviet Union.svg|20px]] [[Sovétríkin]]<br /><small>(1937–41, 1944–45)</small>
** [[File:Flag of the United States (1912-1959).svg|20px]] [[Bandaríkin]]<br /><small>(1941–45)</small>
** [[File:Flag of the United Kingdom.svg|20px]] [[Breska heimsveldið]]<br /><small>(1942–45)</small>}}
| combatant2 = {{Collapsible list|title=Sjá lista|
* {{JPN}} '''[[Japanska keisaradæmið]]'''
* ''Kínverskir samstarfsaðilar'':
** [[File:Flag of the Republic of China-Nanjing (Peace, Anti-Communism, National Construction).svg|20px]] Nanjing-stjórnin <small>(1940–45)</small>
** [[File:Flag of Manchukuo.svg|20px]] [[Mandsjúkó]] <small>(1932–45)</small>
** [[File:Flag of the Mengjiang.svg|20px]] Mengjiang <small>(1936–45)</small>
** [[File:Flag of China (1912–1928).svg|20px]] Bráðabirgðastjórn Lýðveldisins Kína <small>(1937–40)</small>
** [[File:Flag of China (1912–1928).svg|20px]] Umbótastjórn Lýðveldisins Kína<small>(1938–40)</small>
** [[File:Flag of China (1912–1928).svg|20px]] Austur-Heibei <small>(1935–38)</small>
}}
| commander1 = {{small|
* [[File:Commander-in-Chief Flag of the Republic of China.svg|25px]] '''[[Chiang Kai-shek]]'''
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[He Yingqin]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Chen Cheng]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Cheng Qian]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Bai Chongxi]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Li Zongren]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Wei Lihuang]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Yan Xishan]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Xue Yue]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Gu Zhutong]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Fu Zuoyi]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Zhang Fakui]]
* {{TWN}} [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] [[Sun Lianzhong]]
* {{TWN}} [[File:Flag of the Chinese Communist Party.svg|20px]] [[Maó Zedong]]
* {{TWN}} [[File:Flag of the Chinese Communist Party.svg|20px]] [[Zhu De]]
* {{TWN}} [[File:Flag of the Chinese Communist Party.svg|20px]] [[Peng Dehuai]]
* [[File:Flag of the United Kingdom.svg|20px]] [[Joseph Stilwell]]
* [[File:Flag of the United States (1912-1959).svg|20px]] [[Claire Chennault]]
* [[File:Flag of the Soviet Union.svg|20px]] [[Vasílíj Tsjújkov]]}}
| commander2 = {{small|
* [[File:Flag_of_the_Japanese_Emperor.svg|25px]] '''[[Hirohito]]'''<br>{{small|([[keisari Japans]])}}
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Shunroku Hata]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Yasuji Okamura]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Kotohito Kan'in]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Hajime Sugiyama]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Toshizō Nishio]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Hisaichi Terauchi]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Hayao Tada]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Iwane Matsui]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Seishirō Itagaki]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Hideki Tōjō]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Rikichi Andō]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Yoshijirō Umezu]]
* [[File:War flag of the Imperial Japanese Army (1868–1945).svg|25px]] [[Naozaburo Okabe]]
* [[File:Flag of Manchukuo.svg|20px]] [[Puyi]]
* [[File:Flag of the Mengjiang.svg|20px]] [[Demchugdongrub]]
* [[File:Flag of the Republic of China-Nanjing (Peace, Anti-Communism, National Construction).svg|20px]] [[Wang Jingwei]]
* [[File:Flag of the Republic of China-Nanjing (Peace, Anti-Communism, National Construction).svg|20px]] [[Chen Gongbo]]
}}
| strength1 = {{small|
* [[File:Naval Jack of the Republic of China.svg|20px]] '''Kínverskir þjóðernissinnar''' (þ. á m. stríðsherrar):
** 1.700.000 (1937)<ref>[http://ww2-weapons.com/chinese-nationalist-army/ The Chinese Nationalist Army, ww2-weapons.com] Skoðað 11. nóvember 2020.</ref>
** 2.600.000 (1939)<ref name="Hsiung 171">Hsiung, ''China's Bitter Victory'', p. 171</ref>
** 5.700.000 (1945)<ref name="Horner2003">{{cite book|author=David Murray Horner|title=The Second World War: The Pacific|url=https://books.google.com/books?id=DShPzguQ64UC&pg=PA14|accessdate=6 March 2011|date=24 July 2003|publisher=Taylor & Francis|isbn=978-0-415-96845-4|pages=14–15}}</ref>
* [[File:Flag of the Chinese Communist Party.svg|20px]] '''Kínverskir kommúnistar''':
** 40.000 (1937) (þ. á m. bændur):<ref name="China's Bitter Victory">{{cite book | language = en | author = Hsiung | title = China's Bitter Victory | date = 1992 | publisher = Routledge | isbn = 978-1563242465 | pages = 79 }}</ref>
** 166.700 (1938)<ref name="八路军·表册">{{cite book | author = 中国人民解放军历史资料丛书编审委员会 | script-title=zh:八路军·表册 | date = 1994 | publisher = 解放军出版社 | isbn = 978-7-5065-2290-8 | pages = 第3页 | language = zh }}</ref>
** 488,744 (1940)<ref>丁星,《新四军初期的四个支队——新四军组织沿革简介(2)》【J】,铁军,2007年第2期,38–40页</ref>
** 1,200,000 (1945)<ref name="Hsiung">{{cite book |title = China's Bitter Victory: The War With Japan, 1937–1945 |url = https://books.google.com/books?id=3Yt6TTRdUzwC |publisher = M.E. Sharpe publishing |author = Hsiung, James C. |year = 1992 |location = New York |isbn = 1-56324-246-X}}</ref>}}
| strength2 = {{small|
* {{JPN}} '''Japanir''':
** 600.000 (1937)<ref>{{cite book|last1=Black|first1=Jeremy|title=Avoiding Armageddon: From the Great Wall to the Fall of France, 1918–40|date=2012|isbn=978-1-4411-2387-9|page=171}}</ref>
** 1.015.000 (1939)<ref name= "RKKA General Staff">[http://www.alexanderyakovlev.org/fond/issues-doc/1001032 RKKA General Staff, 1939]. Skoðað 11. nóvember 2020.</ref>
** 1.124.900 (1945)<ref>[http://ajrp.awm.gov.au/ajrp/AJRP2.nsf/530e35f7e2ae7707ca2571e3001a112d/e7daa03b9084ad56ca257209000a85f7?OpenDocument Ministry of Health and Welfare, 1964] Skoðað 26. október 2020.</ref>
* '''Leppríki og samstarfsaðilar''':<br />900.000–1.006.086 (1945){{Sfn|Jowett|page=72}}}}<ref name=統計>{{cite book |author1=刘庭华 |title=《中国抗日战争与第二次世界大战系年要录·统计荟萃 1931-1945》 |year=1995 |publisher=海潮出版社 |location=北京 |isbn=7-80054-595-4 |pages=312 |language=zh }}</ref>
| casualties1 = {{small|
* '''Kínverskir þjóðernissinnar''':
** ''Opinberar talningar Lýðveldisins'':
*** 1.320.000 drepnir
*** 1.797.000 særðir
*** 120.000 horfnir
*** Alls: 3.237.000<ref name=Hsu>Hsu Long-hsuen "History of the Sino-Japanese war (1937–1945)" Taipei 1972</ref><ref name=Clodfelter>Clodfelter, Michael "Warfare and Armed Conflicts: A Statistical Reference", Vol. 2, bls. 956.</ref>
** ''Aðrar talningar'':
*** 1.319.000–4.000.000+ hermenn drepnir eða týndir
*** 500.000 teknir höndum<ref name="Rummel, Table 6A">{{cite web|url=https://www.hawaii.edu/powerkills/CHINA.TAB6.A.GIF|title=Rummel, Table 6A.|website=hawaii.edu}}</ref><ref name="ReferenceA">[[R. J. Rummel]]. ''China's Bloody Century''. Transaction 1991 {{ISBN|0-88738-417-X}}.</ref>
* Alls: 3.211.000–10.000.000+ látnir<ref name="ReferenceA"/><ref name="Rummel, Table 5A">[https://www.hawaii.edu/powerkills/CHINA.TAB5.A.GIF Rummel, Table 5A.] Skoðað 11. nóvember 2020.</ref>
* '''Kínverskir kommúnistar''':
** ''Opinberar talningar Alþýðulýðveldisins''
*** 160.603 drepnir
*** 290.467 særðir
*** 87.208 týndir
*** 45.989 teknir höndum
*** Alls: 584.267 drepnir<ref>Meng Guoxiang & Zhang Qinyuan, 1995. "关于抗日战争中我国军民伤亡数字问题".</ref>
** ''Aðrar talningar'':
*** 446.740 alls<ref name="Rummel, Table 5A"/>
* '''Alls''':
** 3.800.000–10.600.000+ andlát eftir júlí 1937
** rúmlega 1.000.000 teknir höndum<ref name="Rummel, Table 6A"/><ref name="ReferenceA"/>
** 266.800–1.000.000 stríðsfangar látnir<ref name="Rummel, Table 6A"/><ref name="ReferenceA"/>}}
| casualties2 = {{small|
* '''Japanir''':
** ''Japanskar læknaskýrslur'':
*** 455.700<ref>[http://www.zephyr.dti.ne.jp/~kj8899/chidorigafuchi.jpg Chidorigafuchi National Cemetery] Skoðað 26. október 2020</ref>–700.000 hermenn drepnir<ref name="Yomiuri Shimbun">{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=uKodAQAAMAAJ|title=戦争: 中国侵略(War: Invasion of China)|publisher=読売新聞社|language=japanska|pages=186|year=1983}}</ref>
*** 1.934.820 særðir og týndir<ref>He Yingqin, "Eight Year Sino-Japanese War"</ref>
*** 22.293+ teknir höndum
*** Alls: 2.500.000+ hermenn drepnir
** ''Mat Lýðveldisins'':
*** 1,77 milljónir látnir
*** 1,9 milljónir særðir
*** Alls: 3.670.000{{Sfn|Hsu|page=565}}
** ''Rannsókn Alþýðulýðveldisins 2007'':
*** 1.055.000 látnir
*** 1.172.200 særðir
*** Alls: 2.227.200<ref name="Press">Liu Feng, (2007). "血祭太阳旗: 百万侵华日军亡命实录". Central Compilation and Translation Press. {{ISBN|978-7-80109-030-0}}</ref>
* '''Leppríki og samstarfsmenn''':
** 288.140–574.560 látnir
** 742.000 særðir
** Meðaltal: 960.000 drepnir og særðir<ref>[[R. J. Rummel]]. ''China's Bloody Century''. Transaction 1991 {{ISBN|0-88738-417-X}}. Table 5A</ref><ref>[https://www.hawaii.edu/powerkills/CHINA.TAB5.A.GIF] Skoðað 11. nóvember 2020.</ref>
* '''Alls''':
* Um 3.000.000 – 5.000.000 látnir eftir júlí 1937}}
| casualties3 = '''Andlát alls''':<br />15.000.000<ref>Ho Ping-ti, Studies on the Population of China, 1368-1953 (Harvard University Press, 1953. p.252</ref>–22.000.000<ref name=Clodfelter />
}}
'''Seinna stríð Kína og Japans''' var styrjöld á milli [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldisins Kína]] og [[Japanska keisaradæmið|japanska keisaradæmisins]] sem háð var frá 1937 til 1945. Stríðið hófst í aðdraganda [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] og rann inn í hana eftir að Japanir gerðu [[Árásin á Perluhöfn|árás á Perluhöfn]] árið 1941. Stríðinu lauk með skilyrðislausri uppgjöf Japana fyrir [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamönnum]] eftir [[kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki]] árið 1945.
Orsök stríðsins var [[útþenslustefna]] Japana, sem höfðu uppi áætlanir um að ná yfirráðum yfir allri [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Innrás Japana var framkvæmd í nokkrum þrepum sem kölluðust í japönskum áróðri „kínversku atvikin“ og voru útmáluð sem ögranir Kínverja gegn Japönum sem réttlættu hernaðarinngrip. Japanir notuðu [[Mukden-atvikið]] svokallaða árið 1931 sem tylliástæðu til að gera innrás í [[Mansjúría|Mansjúríu]]. Árið 1937 hófu Japanir svo allsherjarinnrás í Kína eftir [[atvikið við Marco Polo-brúna]] svokallaða. Upphaf hinnar eiginlegu styrjaldar er miðað við það ár, og stundum er upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar einnig miðað við ártalið þótt algengast sé á Vesturlöndum að miða við [[Innrásin í Pólland|innrásina í Pólland]] 1939. Kínverjar börðust einir gegn Japönum frá 1937 til 1941 en eftir að Japanir réðust á Perluhöfn komu [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamenn]] seinni heimsstyrjaldarinnar þeim til aðstoðar og hjálpuðu þeim að vinna bug á innrásinni.
==Innrásin í Kína==
Flestir sagnfræðingar miða upphaf stríðsins við [[atvikið við Marco Polo-brúna]] þann 7. júlí 1937 þar sem kom til átaka milli japanskra og kínverskra hermanna stutt frá [[Beijing]]. Eftir átökin sátu Japanir um [[Sjanghæ]], [[Nanjing]] og suðurhluta [[Shanxi]] í orrustum þar sem um 200.000 japanskir og enn fleiri kínverskir hermenn börðust.
Atvikið við Marco Polo-brúna markaði ekki aðeins upphaf átakanna milli Kína og Japans, heldur leiddi það til þess að deiluaðilar í kínverska þjóðernisflokknum [[Kuomintang]] og [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokknum]] gerðu með sér varnarbandalag gegn japönskum innrásarmönnum. Kommúnistar og þjóðernissinnar höfðu átt í [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöld]] frá árinu 1927 en eftir [[Xi'an-atvikið]] í desember 1936 var [[Chiang Kai-shek]], leiðtogi þjóðernissinna, þvingaður af undirmönnum sínum til að semja um vopnahlé við kommúnista svo að Kínverjar gætu einbeitt sér í sameiningu að því að verjast innrás Japana. Brestir voru þegar teknir að myndast í þessu varnarbandalagi undir lok ársins 1938 þrátt fyrir framsókn Japana í norðurhluta Kína, meðfram ströndum Kína og í frjósama [[Jangtse]]dalnum. Átök milli kommúnista og þjóðernissinna urðu æ tíðari á svæðunum sem Japanir höfðu ekki hertekið árið 1940. Kommúnistar juku áhrif sín við hvert tækifæri með fjöldasamkomum, stjórnskipunarumbótum og jarðeigna- og skattaumbótum sem ætlað var að vinna hylli bændastéttarinnar, en þjóðernissinnar reyndu að hindra aukin áhrif kommúnískra „bandamanna“ sinna.
== Markmið Japana ==
Markmið Japana var ekki að leggja Kína beinlínis undir sig, enda var það vart raunhæfur möguleiki. Markmið þeirra var fremur að fullvissa sig um að í Kína ríkti stjórn sem væri hliðholl japönskum hagsmunum. Þær stjórnir Kína sem reyndu að vingast við Japani nutu lítillar alþýðuhylli en Japanir neituðu að sætta sig við stjórnir [[Kuomintang]] eða [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokksins]], sem hefðu notið meiri vinsælda meðal Kínverja. Japanir neyddu Kínverja á hernámssvæðum sínum til að skipta peningum sínum fyrir hernaðarskuldabréf, sem síbreytilegar japanskar stjórnir neituðu síðan að greiða.
== Hernaðarstefna Kínverja ==
Kína var mun verr í stakk búið til stríðs en Japan. Kínverska stjórnin bjó aðeins yfir lítilfjörlegum hergagnaiðnaði, fáum vélrænum fótgönguliðum og nánast engum brynvörnum. Allt fram á miðjan fjórða áratuginn vonuðust Kínverjar til þess að [[Þjóðabandalagið]] myndi reyna að hefta útþenslustefnu Japana á meginlandinu. Einnig skipti máli að þjóðernisstjórn [[Kuomintang]] var upptekin af [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu gegn kommúnistunum]], sem hún leit lengi á sem enn meiri ógn en Japani. Haft er eftir [[Chiang Kai-shek]]:
{{Tilvitnun2|Japanirnir eru aðeins húðsjúkdómur en kommúnistarnir hjartasjúkdómur.}}
Eftir að kommúnistar og þjóðernissinnar gengu í varnarbandalag gegn Japönum voru hersveitir kommúnista að nafninu til settar undir yfirstjórn þjóðernisstjórnarinnar en í reynd var lítil eining meðal þessara fylkinga þar sem leiðtogar þeirra beggja bjuggust fastlega við því að taka til vopna hver gegn öðrum á ný þegar sigurinn gegn Japönum væri unninn. Kínverjar neyddust því til að forðast bein áhlaup gegn innrásarmönnunum svo hægt yrði að viðhalda herafla til að nýta í áframhaldandi borgarastyrjöld að loknu stríðinu gegn Japan. Andspyrnuhreyfingar voru hvattar til að vinna skemmdarverk innan hernámssvæða Japana, en þetta tryggði að Japanir viðhéldu í reynd aðallega stjórn í kínverskum borgum en ekki á landsbyggðinni.
Chiang gerði sér grein fyrir því að til að vinna stuðning [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] yrðu Kínverjar að sýna fram á hernaðarstyrk sinn. Skjótt undanhald frá innrásarhernum myndi gera erlend ríki tregari til að styðja Kínverja. Því ákvað Chiang að etja kappi við Japani í [[Orrustan um Sjanghæ|orrustunni um Sjanghæ]] árið 1937. Chiang sendi bestu hermenn sína, sem höfðu hlotið þjálfun Þjóðverja, til að verja stærstu verslunarborg Kína gegn japanska hernum. Orrustan leiddi til mikils mannfalls beggja hliða en lauk með því að Kínverjar neyddust til að hörfa frá borginni. Þrátt fyrir að Kínverjar hefðu beðið ósigur í orrustunni sýndi vaskleiki þeirra við vörn Sjanghæ fram á að Japanir áttu ekki auðveldan sigur vísan. Orrustan, sem stóð yfir í rúma þrjá mánuði, blés Kínverjum eldmóð í brjóst og afsannaði áróður Japana, sem höfðu lofað því að hertaka borgina á þremur dögum og allt Kína á þremur mánuðum.
Þar sem Kínverjar báðu ósigur oftar en ekki í beinum viðureignum við Japani var að endingu fallist á þá stefnu að reyna að hefta framrás innrásarmannanna fremur en að snúa henni við. Í byrjun stríðsins lögðu Japanir undir sig mikil landflæmi en brátt hægðist á framrás þeirra. Hernaðarstefna Kínverja gekk nú út á að halda Japönum eins fjarri sér og mögulegt var til þess að liðsauki gæti borist erlendis frá til að hrekja þá á bak aftur síðar. Kínverjar beittu meðal annars þeirri brellu að skilja eftir [[Sviðin jörð|sviðna jörð]] til þess að Japanir gætu ekki nýtt birgðir eða auðlindir svæða sem þeir hertóku. Stíflur voru skemmdar, sem leiddi til þess að Gulafljót flæddi yfir bakka sína árið 1938. Árið 1940 var komin upp pattstaða þar sem lítil breyting varð á yfirráðasvæði í átökunum. Kínverjum hafði tekist að verja það sem eftir var af yfirráðasvæði þeirra og andspyrnuhreyfingar á hernámssvæði Japana gerðu það að verkum að horfur þeirra á fullnaðarsigri voru hverfandi. Þetta leiddi til þess að Japanir tóku upp stefnu sem gekk út á að „brenna allt, drepa allt, rupla um allt“ (三光 政策).<ref>{{cite book|last1=Fairbank|first1=J. K.|last2=Goldman|first2=M.|date=2006|title=China: A New History|edition=2|publisher=Harvard University Press|page=320|isbn=9780674018280|url=https://books.google.com/books?id=nBDC2cqb6I0C&pg=PA320}}</ref>
[[Mynd:Taierzhuang.jpg|thumb|left|Kínverskir hermenn í [[Orrustan um Tai'erzhuang|orrustunni um Tai'erzhuang]].]]
Árið 1941 gerðu Japanir [[Árásin á Perluhöfn|árás á Perluhöfn]], sem leiddi til þess að Bandaríkjamenn lýstu yfir stríði gegn Japan. Kína lýsti í kjölfarið formlega yfir stríði gegn Japan þann 8. desember. Kínverjar höfðu þangað til látið vera að lýsa formlega yfir stríði gegn innrásarmönnunum til þess að erlend ríki gætu sent þeim aðstoð án þess að rjúfa hlutleysi sitt. Chiang sá fyrir sér að Bandaríkjamenn myndu nú taka að sér mestallan hernaðinn og að þeir væru mun betur í stakk búnir til að berjast gegn Japönum. Hann dró því úr virkni kínverska þjóðarhersins til þess að hann gæti búið hann undir að halda [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöldinni gegn kommúnistum]] áfram að stríðinu loknu. Árið 1945 var viðbúið að Japanir yrðu brátt að láta í minni pokann fyrir Bandaríkjamönnum og því dró verulega úr beinum átökum milli kínverskra og japanskra hermanna.
Skipta má hernaðaráætlun Kínverja í stríðinu í þrjú tímabil:
* Fyrsta tímabilið entist frá átökunum við Marco Polo-brúna 7. júlí 1937 þar til [[Wuhan]] var hertekin þann 25. október 1938. Á þessum kafla stríðsins gekk hernaðarstefna Kínverja út á að skipta á „landi fyrir tíma“ (kínverska: 以空間換取時間). Kínverski herinn reyndi að hægja á framsókn Japana í átt að borgunum í norðausturhluta landsins til þess að hægt væri að hörfa vestur í átt til [[Chongqing]] ásamt embættismönnum og mikilvægustu iðnaðarinnviðunum og koma fótum undir varnir ríkisins
* Annað tímabilið entist frá hertöku Wuhan þann 25. október 1938 til júlí 1944. Á þessum tíma tóku Kínverjar upp svokallaðan „segulhernað“ sem gekk út á að lokka japönsk herlið á tilekna staði þar sem hentugt var að gera árás á þau. Eitt helsta dæmið um hernað af þessu tagi var í vörnum Kínverja við [[Orrustan um Changsha|orrustuna um Changsha]].
* Þriðja tímabilið entist frá júlí 1944 til 15. ágúst 1945. Á þessum tíma hófu Kínverjar allsherjar gagnáhlaup gegn Japönum, sem voru nú illa farnir eftir stríð sitt við [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamenn]].
== Vopnabúnaður Kínverja og Japana ==
=== Kína ===
Her kínverskra þjóðernissinna samanstóð af 80 landgöngusveitum sem hver taldi til sín um 8.000 hermenn, níu sjálfstæðum fylkissveitum, níu riddaraliðssveitum, tveimur fallbyssusveitum, 16 stórskotaliðssveitum og einni eða tveimur bryndeildum. Kínverski herflotinn nam aðeins um 59.000 tonnum og flugherinn átti um 600 herflugvélar.
Flest vopn Kínverja voru framleidd í verksmiðjum í [[Hanyang]] og [[Guangdong]]. Þær hersveitir sem þjálfaðar voru í Þýskalandi voru þó flestar búnar þýskum vopnum eins og [[8 mm Mauser|7,92 mm]] [[Gewehr 98]]-rifflum og [[Karabiner 98k]]-rifflum. Algengustu [[Vélbyssa|vélbyssurnar]] sem Kínverjar beittu voru kínverskar eftirlíkingar af tékkneskum [[8 mm Mauser|7.92 mm]] [[Brno ZB26]]-vélbyssum. Kínverjar áttu einnig nokkuð af léttari belgískum og frönskum vélbyssum og framleiddu eigin eftirlíkingar af þýskum [[Maschinengewehr 34]]-byssum. Að meðaltali var hver sveit vopnuð einni vélbyssu. Þyngri vélbyssurnar voru aðallega vatnskældar [[ Maxim (vélbyssa)|Maxim]]-vélbyssur sem framleiddar höfðu verið í Kína frá árinu 1924 samkvæmt þýskum teikningum. Að meðaltali fékk hvert herfylki eina þyngri vélbyssu. Algengasta léttvopnið voru 7,63 mm hálfsjálfvirkar [[Mauser M1932]]-byssur, sem gengu undir nafninu [[C96]].
Tilteknum herdeildum var úthlutað 37 mm [[PAK 35/36]]-fallbyssum, sem notaðar voru til varnar gegn [[Skriðdreki|skriðdrekum]], eða [[Sprengjuvarpa|sprengjuvörpum]] frá [[Oerlikon]], [[Madsen]] og [[Solothurn]].
Hvert fótgöngulið fékk sex franskar 81 mm sprengjuvörpur og sex 20 mm sjálfvirkar fallbyssur. Ákveðin herfylki og stórskotalið fengu [[72 mm L/14]]-flugvélafallbyssur frá [[Bofors]] eða 72 mm [[L/29]]-fjallafallbyssur frá [[Krupp]]. Auk þess bjó kínverski herinn yfir 24 150 mm [[Howitzer-stórskotaliðsbyssa|howitzer-stórskotaliðsbyssum]] sem keyptar voru árið 1934 og 24 150 mm [[L/30 sFH 18]]-stórskotaliðsbyssum frá [[Rheinmetall]] sem keyptar voru 1936.
Fótgönguliðar klæddust aðallega [[Maójakki|Zhongshan-jökkum]]. Flestir höfðu þeir umbúðir um fæturna þar sem herdeildir ferðuðust aðallega fótgangandi. Þeir báru flestir [[Stahlhelm|M35]]-hjálma að þýskri fyrirmynd. Kínverski herinn lét flytja um 315.000 eintök af þessum hjálmum til Kína. Á hverjum þeirra var merki með 12 stjörnum sem táknaði kínverska lýðveldið. Liðsforingjar klæddust auk þess leðurskóm og hinir hærra settu klæddust leðurstígvélum. Hver hermaður var látinn fá skotfæri, tösku eða belti fyrir skotfærin, vatnsflösku, bardagahníf, nestisbox og gasgrímu.
=== Japan ===
Þótt Japanir hafi verið vel í stakk búnir höfðu þeir ekki efni á að heyja stríð til langtíma. Við upphaf styrjaldarinnar við Kína samanstóð japanski herinn af 17 deildum sem taldi hver til sín um 22.000 hermenn, 5.800 hesta, 9.500 riffla og vélbyssur, 600 þungavélbyssur af ýmsum gerðum, 108 stórskotabyssur og 24 skriðdreka. Auk þess bjó herinn yfir nokkrum sérsveitum. Alls nam japanski flotinn um 1.900.000 tonnum, sem gerði hann að þeim þriðja stærsta í heimi, og Japan átti 2.700 herflugvélar við byrjun stríðsins.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Seinni heimsstyrjöldin}}
[[Flokkur:Saga Japans]]
[[Flokkur:Saga Kína]]
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin]]
[[Flokkur:Stríð á 20. öld]]
ce36qc8jbyf6fd6qit6buvs04kqc68s
Jiangsu
0
161256
1764585
1762208
2022-08-13T11:33:58Z
Dagvidur
4656
/* Myndir */ Lagaði innsláttarvillu, Lagaði málfræði, Bætti við tenglum
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jiangsu_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Jiangsu héraðs í austurströnd Kína.|thumb|Kort af legu '''Jiangsu héraðs''' í austurströnd Kína.]]
'''Jiangsu''' (eða '''Kiangsu''') ''([[Kínverska|kínverska:]] 江苏; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngsū )'' er [[Héruð Kína|strandhérað]] við [[Gulahaf]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er eitt af leiðandi héruðum landsins í fjármálum, menntun, tækni og ferðaþjónustu. Jiangsu er ekki stórt að flatarmáli (102.600 ferkílómetrar) en afar þéttbýlt. Íbúar eru um 84.7 milljónir, langflestir Han-Kínverjar. Höfuðborg héraðsins er [[Nanjing]]. Héraðið er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína.
== Landfræðileg afmörkun ==
Jiangsu héraðið er á austurströnd Kína. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gula hafi]] í austri, borghéraðinu [[Shanghai]] í suðaustri, og af héruðunum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Héraðið er með yfir 1.000 km strandlengju meðfram Gulahafi og hið mikla [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) fer um suðurhluta þess.
== Borgir ==
Héraðshöfuðborgin er [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og höfuðborg stjórnar þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahagsleg og menningarleg miðstöð Suður- og Suðaustur-Kína frá fornu fari.
Í Nanjing borg bjuggu árið 2020 um 9.3 milljónir manna<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>. Aðrar stórborgir héraðsins eru [[Suzhou]] borg (12.7 milljónir íbúa), [[Xuzhou]] (9.1 milljónir), Nantong (7.7 milljónir), [[Yancheng]] (6.7 milljónir), Wuxi (7.5 milljónir), [[Changzhou]] (5.3 milljónir), [[Lianyungang]] (4.6 milljónir), [[Huai'an]] (4.6 milljónir), [[Yangzhou]] (4.6 milljónir), [[Taizhou]] (4.5 milljónir), og [[Suqian]] (5.0 milljónir).<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Í kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi Jiangsu héraðs um 84.7 miljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
== Efnahagur ==
Allt frá Sui ættarveldinu (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618 – 907) hefur Jiangsu verið þjóðhagsleg og viðskiptamiðstöð, meðal annars vegna byggingar hins mikla skipaskurðar sem hófst á 5. öld f.Kr. og liggur um nokkur héruð Kína. Gríðaröflugar borgir eins og [[Nanjing]], [[Suzhou]], [[Wuxi]], [[Changzhou]] og [[Sjanghæ]] (sem var aðskilin frá Jiangsu héraði árið 1927) eru allar helstu kínversku efnahagsmiðstöðvarnar.
Jiangsu varð að sérstöku héraði árið 1667 á tímum [[Kangxi]] keisara. Nafnið er dregið af forskeytunum Jiangning og Suzhou, nöfnum tveggja mikilvægustu svæða innan héraðsins á þeim tíma. Landsvæði héraðsins spannar 102.600 ferkílómetrar.
Frá upphafi efnahagsumbóta árið 1990 hefur Jiangsu orðið þungamiðja kínverskrar efnahagsþróunar. Það er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína mælt með þróun [[Vísitala um þróun lífsgæða| mannauðsvísitölu]] Sameinuðu Þjóðanna. Héraðið er heimili margra helstu útflytjenda heims á rafeindabúnaði, efnisvöru og [[Vefnaður|vefnaðar]]. Það hefur einnig verið stærsti viðtakandi Kína í beinni erlendri fjárfestingu frá árinu 2006.
== Myndir ==
<gallery>
File:Nanjing_Zifeng_Tower_紫峰大厦.jpg | Zifeng Turninn í höfuðborginni Nanjing.
File:Zhouzhuang_5.jpg | Hinn sögulegi bær Zhouzhuang, með mikla skipaskurði er um 30 km suðaustur af borginni Suzhou.
File:Huqiu-Tower.jpg | Yunyan pagóðan og Huqiu turn í Suzhou borg.
File:TV_Tower_of_Xuzhou.jpg | Sjónvarpsturn Xuzhou borgar.
File:Hall_of_Sun_Yat-sen_Mausoleum.jpg | Grafhýsi [[Sun Yat-sen]] í [[Nanjing]], einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins.
File:Tiger_hill.jpg | Pagóðan á Tígrahæðum í [[Suzhou]] borg var byggð árið 961.
File:20090905_Suzhou_North_Temple_Pagoda_4611.jpg | Beisi-pagóðan í Suzhou, byggð á árunum 1131 til 1162 á tímum Songveldisins.
File:Ganjiaxiang_-_industrial_panorama_-_P1070643.JPG | Iðnaður í Ganjiaxiang, Qixia hverfi Nanjing borgar.
File:The_Humble_Administrator's_Garden,_Suzhou,_China_(37825378061).jpg | „Garður hógværa embættismannsins“ er einn margra garða [[Suzhou]] borgar.
File:CRH-Suzhou-Station.JPG | Hraðlest á lestarstöðinni í [[Suzhou]] borg er meðal fjölfarnustu farþegastöðva í Kína. Lestirnar ná 200–350 km/h.
File:Library (Nanjing University, Xianlin campus - 2009).jpg | Bókasafnið á Xianlin háskólasvæði Nanjing háskóla, sem er einn fremsti rannsóknaháskóli Kína.
File:连云港港-航拍-DJI 0211.jpg | Hafnaraðstaða Lianyungang borg við [[Gulahaf]].
File:Wuxi_spareribs_sauce.jpg | Grísarif í sósu þykja ein helstu staðbundnum sérkennum í matarhefð Wuxi borgar.
File:Nanjing_massacre_memorial_hall.JPG | Minnisvarði um [[Nanjing-fjöldamorðin|Nanjing-fjöldamorð]] Japana á Kínverjum árið 1937 í [[Seinna stríð Kína og Japans]]. Um 200.000 til 300.000 voru drepin.</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Jiangsu Vefsíða Encyclopaedia Britannica] um Jiangsu. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* Enskur vefur [http://en.jiangsu.gov.cn/ héraðsstjórnar Jiangsu.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangsu|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
26fz49p5r958rgp1ivuaz2y64sqc4ar
1764586
1764585
2022-08-13T11:37:11Z
Dagvidur
4656
/* Myndir */ Lagaði málfræði
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jiangsu_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Jiangsu héraðs í austurströnd Kína.|thumb|Kort af legu '''Jiangsu héraðs''' í austurströnd Kína.]]
'''Jiangsu''' (eða '''Kiangsu''') ''([[Kínverska|kínverska:]] 江苏; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngsū )'' er [[Héruð Kína|strandhérað]] við [[Gulahaf]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er eitt af leiðandi héruðum landsins í fjármálum, menntun, tækni og ferðaþjónustu. Jiangsu er ekki stórt að flatarmáli (102.600 ferkílómetrar) en afar þéttbýlt. Íbúar eru um 84.7 milljónir, langflestir Han-Kínverjar. Höfuðborg héraðsins er [[Nanjing]]. Héraðið er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína.
== Landfræðileg afmörkun ==
Jiangsu héraðið er á austurströnd Kína. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gula hafi]] í austri, borghéraðinu [[Shanghai]] í suðaustri, og af héruðunum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Héraðið er með yfir 1.000 km strandlengju meðfram Gulahafi og hið mikla [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) fer um suðurhluta þess.
== Borgir ==
Héraðshöfuðborgin er [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og höfuðborg stjórnar þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahagsleg og menningarleg miðstöð Suður- og Suðaustur-Kína frá fornu fari.
Í Nanjing borg bjuggu árið 2020 um 9.3 milljónir manna<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>. Aðrar stórborgir héraðsins eru [[Suzhou]] borg (12.7 milljónir íbúa), [[Xuzhou]] (9.1 milljónir), Nantong (7.7 milljónir), [[Yancheng]] (6.7 milljónir), Wuxi (7.5 milljónir), [[Changzhou]] (5.3 milljónir), [[Lianyungang]] (4.6 milljónir), [[Huai'an]] (4.6 milljónir), [[Yangzhou]] (4.6 milljónir), [[Taizhou]] (4.5 milljónir), og [[Suqian]] (5.0 milljónir).<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Í kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi Jiangsu héraðs um 84.7 miljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
== Efnahagur ==
Allt frá Sui ættarveldinu (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618 – 907) hefur Jiangsu verið þjóðhagsleg og viðskiptamiðstöð, meðal annars vegna byggingar hins mikla skipaskurðar sem hófst á 5. öld f.Kr. og liggur um nokkur héruð Kína. Gríðaröflugar borgir eins og [[Nanjing]], [[Suzhou]], [[Wuxi]], [[Changzhou]] og [[Sjanghæ]] (sem var aðskilin frá Jiangsu héraði árið 1927) eru allar helstu kínversku efnahagsmiðstöðvarnar.
Jiangsu varð að sérstöku héraði árið 1667 á tímum [[Kangxi]] keisara. Nafnið er dregið af forskeytunum Jiangning og Suzhou, nöfnum tveggja mikilvægustu svæða innan héraðsins á þeim tíma. Landsvæði héraðsins spannar 102.600 ferkílómetrar.
Frá upphafi efnahagsumbóta árið 1990 hefur Jiangsu orðið þungamiðja kínverskrar efnahagsþróunar. Það er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína mælt með þróun [[Vísitala um þróun lífsgæða| mannauðsvísitölu]] Sameinuðu Þjóðanna. Héraðið er heimili margra helstu útflytjenda heims á rafeindabúnaði, efnisvöru og [[Vefnaður|vefnaðar]]. Það hefur einnig verið stærsti viðtakandi Kína í beinni erlendri fjárfestingu frá árinu 2006.
== Myndir ==
<gallery>
File:Nanjing_Zifeng_Tower_紫峰大厦.jpg | Zifeng Turninn í höfuðborginni Nanjing.
File:Zhouzhuang_5.jpg | Hinn sögulegi bær Zhouzhuang, með mikla skipaskurði er um 30 km suðaustur af borginni Suzhou.
File:Huqiu-Tower.jpg | Yunyan pagóðan og Huqiu turn í Suzhou borg.
File:TV_Tower_of_Xuzhou.jpg |Sjónvarpsturn Xuzhou borgar.
File:Hall_of_Sun_Yat-sen_Mausoleum.jpg| Grafhýsi [[Sun Yat-sen]] í [[Nanjing]], einn stofnfeðra kínverska lýðveldisins.
File:Tiger_hill.jpg | Pagóðan á Tígrahæðum í [[Suzhou]] borg var byggð árið 961.
File:20090905_Suzhou_North_Temple_Pagoda_4611.jpg | Beisi-pagóðan í Suzhou, byggð á árunum 1131 til 1162 á tímum Songveldisins.
File:Ganjiaxiang_-_industrial_panorama_-_P1070643.JPG | Iðnaður í Ganjiaxiang, Qixia hverfi Nanjing borgar.
File:The_Humble_Administrator's_Garden,_Suzhou,_China_(37825378061).jpg |„Garður hógværa embættismannsins“ er einn margra garða [[Suzhou]] borgar.
File:CRH-Suzhou-Station.JPG |Hraðlest á lestarstöðinni í [[Suzhou]] borg er meðal fjölfarnustu farþegastöðva í Kína. Lestirnar ná 200–350 km/h.
File:Library (Nanjing University, Xianlin campus - 2009).jpg | Bókasafnið á Xianlin háskólasvæði Nanjing háskóla, sem er einn fremsti rannsóknaháskóli Kína.
File:连云港港-航拍-DJI 0211.jpg | Hafnaraðstaða Lianyungang borg við [[Gulahaf]].
File:Wuxi_spareribs_sauce.jpg | Grísarif í sósu þykja ein helstu staðbundnum sérkennum í matarhefð Wuxi borgar.
File:Nanjing_massacre_memorial_hall.JPG | Minnisvarði um [[Nanjing-fjöldamorðin|Nanjing-fjöldamorð]] Japana á Kínverjum árið 1937 í [[Seinna stríð Kína og Japans]]. Um 200.000 til 300.000 voru drepin.</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Jiangsu Vefsíða Encyclopaedia Britannica] um Jiangsu. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* Enskur vefur [http://en.jiangsu.gov.cn/ héraðsstjórnar Jiangsu.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangsu|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
2t4tpqgjry2srhnhc5s1r579bq9zjpt
1764588
1764586
2022-08-13T11:48:54Z
Dagvidur
4656
/* Myndir */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jiangsu_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Jiangsu héraðs í austurströnd Kína.|thumb|Kort af legu '''Jiangsu héraðs''' í austurströnd Kína.]]
'''Jiangsu''' (eða '''Kiangsu''') ''([[Kínverska|kínverska:]] 江苏; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngsū )'' er [[Héruð Kína|strandhérað]] við [[Gulahaf]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er eitt af leiðandi héruðum landsins í fjármálum, menntun, tækni og ferðaþjónustu. Jiangsu er ekki stórt að flatarmáli (102.600 ferkílómetrar) en afar þéttbýlt. Íbúar eru um 84.7 milljónir, langflestir Han-Kínverjar. Höfuðborg héraðsins er [[Nanjing]]. Héraðið er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína.
== Landfræðileg afmörkun ==
Jiangsu héraðið er á austurströnd Kína. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gula hafi]] í austri, borghéraðinu [[Shanghai]] í suðaustri, og af héruðunum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Héraðið er með yfir 1.000 km strandlengju meðfram Gulahafi og hið mikla [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) fer um suðurhluta þess.
== Borgir ==
Héraðshöfuðborgin er [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og höfuðborg stjórnar þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahagsleg og menningarleg miðstöð Suður- og Suðaustur-Kína frá fornu fari.
Í Nanjing borg bjuggu árið 2020 um 9.3 milljónir manna<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>. Aðrar stórborgir héraðsins eru [[Suzhou]] borg (12.7 milljónir íbúa), [[Xuzhou]] (9.1 milljónir), Nantong (7.7 milljónir), [[Yancheng]] (6.7 milljónir), Wuxi (7.5 milljónir), [[Changzhou]] (5.3 milljónir), [[Lianyungang]] (4.6 milljónir), [[Huai'an]] (4.6 milljónir), [[Yangzhou]] (4.6 milljónir), [[Taizhou]] (4.5 milljónir), og [[Suqian]] (5.0 milljónir).<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Í kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi Jiangsu héraðs um 84.7 miljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
== Efnahagur ==
Allt frá Sui ættarveldinu (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618 – 907) hefur Jiangsu verið þjóðhagsleg og viðskiptamiðstöð, meðal annars vegna byggingar hins mikla skipaskurðar sem hófst á 5. öld f.Kr. og liggur um nokkur héruð Kína. Gríðaröflugar borgir eins og [[Nanjing]], [[Suzhou]], [[Wuxi]], [[Changzhou]] og [[Sjanghæ]] (sem var aðskilin frá Jiangsu héraði árið 1927) eru allar helstu kínversku efnahagsmiðstöðvarnar.
Jiangsu varð að sérstöku héraði árið 1667 á tímum [[Kangxi]] keisara. Nafnið er dregið af forskeytunum Jiangning og Suzhou, nöfnum tveggja mikilvægustu svæða innan héraðsins á þeim tíma. Landsvæði héraðsins spannar 102.600 ferkílómetrar.
Frá upphafi efnahagsumbóta árið 1990 hefur Jiangsu orðið þungamiðja kínverskrar efnahagsþróunar. Það er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína mælt með þróun [[Vísitala um þróun lífsgæða| mannauðsvísitölu]] Sameinuðu Þjóðanna. Héraðið er heimili margra helstu útflytjenda heims á rafeindabúnaði, efnisvöru og [[Vefnaður|vefnaðar]]. Það hefur einnig verið stærsti viðtakandi Kína í beinni erlendri fjárfestingu frá árinu 2006.
== Myndir ==
<gallery>
File:Nanjing_Zifeng_Tower_紫峰大厦.jpg | Zifeng Turninn í höfuðborginni Nanjing.
File:Zhouzhuang_5.jpg | Hinn sögulegi bær Zhouzhuang, með mikla skipaskurði er um 30 km suðaustur af borginni [[Suzhou]].
File:Huqiu-Tower.jpg | Yunyan pagóðan og Huqiu turn í [[Suzhou]] borg.
File:TV_Tower_of_Xuzhou.jpg |Sjónvarpsturn Xuzhou borgar.
File:Hall_of_Sun_Yat-sen_Mausoleum.jpg| Grafhýsi [[Sun Yat-sen]] í [[Nanjing]], sem var einn stofnfeðra kínverska lýðveldisins.
File:ChangzhouOldCityDistrict.jpg| Elsti hluti [[Changzhou]]. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.
File:Tiger_hill.jpg | Pagóðan á Tígrahæðum í [[Suzhou]] borg var byggð árið 961.
File:20090905_Suzhou_North_Temple_Pagoda_4611.jpg | Beisi-pagóðan í [[Suzhou]], byggð á árunum 1131 til 1162 á tímum Songveldisins.
File:Ganjiaxiang_-_industrial_panorama_-_P1070643.JPG | Iðnaður í Ganjiaxiang, Qixia hverfi [[Nanjing]] borgar.
File:The_Humble_Administrator's_Garden,_Suzhou,_China_(37825378061).jpg |„Garður hógværa embættismannsins“ er einn margra garða [[Suzhou]] borgar.
File:CRH-Suzhou-Station.JPG |Hraðlest á lestarstöðinni í [[Suzhou]] borg er meðal fjölfarnustu farþegastöðva í Kína. Lestirnar ná 200–350 km/h.
File:Library in Nanjing University, Xianlin Campus.jpg | Bókasafnið á Xianlin háskólasvæði Nanjing háskóla, sem er einn fremsti rannsóknaháskóli Kína.
File:连云港港-航拍-DJI 0211.jpg | Hafnaraðstaða Lianyungang borg við [[Gulahaf]].
File:Wuxi_spareribs_sauce.jpg | Grísarif í sósu þykja ein helstu staðbundnum sérkennum í matarhefð Wuxi borgar.
File:Nanjing_massacre_memorial_hall.JPG | Minnisvarði um [[Nanjing-fjöldamorðin|Nanjing-fjöldamorð]] Japana á Kínverjum árið 1937 í [[Seinna stríð Kína og Japans]]. Um 200.000 til 300.000 voru drepin.</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Jiangsu Vefsíða Encyclopaedia Britannica] um Jiangsu. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* Enskur vefur [http://en.jiangsu.gov.cn/ héraðsstjórnar Jiangsu.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangsu|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
0m3x4mw6d6d9cedgdln509xeo07m6sv
1764589
1764588
2022-08-13T11:52:52Z
Dagvidur
4656
/* Myndir */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jiangsu_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Jiangsu héraðs í austurströnd Kína.|thumb|Kort af legu '''Jiangsu héraðs''' í austurströnd Kína.]]
'''Jiangsu''' (eða '''Kiangsu''') ''([[Kínverska|kínverska:]] 江苏; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngsū )'' er [[Héruð Kína|strandhérað]] við [[Gulahaf]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er eitt af leiðandi héruðum landsins í fjármálum, menntun, tækni og ferðaþjónustu. Jiangsu er ekki stórt að flatarmáli (102.600 ferkílómetrar) en afar þéttbýlt. Íbúar eru um 84.7 milljónir, langflestir Han-Kínverjar. Höfuðborg héraðsins er [[Nanjing]]. Héraðið er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína.
== Landfræðileg afmörkun ==
Jiangsu héraðið er á austurströnd Kína. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gula hafi]] í austri, borghéraðinu [[Shanghai]] í suðaustri, og af héruðunum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Héraðið er með yfir 1.000 km strandlengju meðfram Gulahafi og hið mikla [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) fer um suðurhluta þess.
== Borgir ==
Héraðshöfuðborgin er [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og höfuðborg stjórnar þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahagsleg og menningarleg miðstöð Suður- og Suðaustur-Kína frá fornu fari.
Í Nanjing borg bjuggu árið 2020 um 9.3 milljónir manna<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>. Aðrar stórborgir héraðsins eru [[Suzhou]] borg (12.7 milljónir íbúa), [[Xuzhou]] (9.1 milljónir), Nantong (7.7 milljónir), [[Yancheng]] (6.7 milljónir), Wuxi (7.5 milljónir), [[Changzhou]] (5.3 milljónir), [[Lianyungang]] (4.6 milljónir), [[Huai'an]] (4.6 milljónir), [[Yangzhou]] (4.6 milljónir), [[Taizhou]] (4.5 milljónir), og [[Suqian]] (5.0 milljónir).<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Í kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi Jiangsu héraðs um 84.7 miljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
== Efnahagur ==
Allt frá Sui ættarveldinu (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618 – 907) hefur Jiangsu verið þjóðhagsleg og viðskiptamiðstöð, meðal annars vegna byggingar hins mikla skipaskurðar sem hófst á 5. öld f.Kr. og liggur um nokkur héruð Kína. Gríðaröflugar borgir eins og [[Nanjing]], [[Suzhou]], [[Wuxi]], [[Changzhou]] og [[Sjanghæ]] (sem var aðskilin frá Jiangsu héraði árið 1927) eru allar helstu kínversku efnahagsmiðstöðvarnar.
Jiangsu varð að sérstöku héraði árið 1667 á tímum [[Kangxi]] keisara. Nafnið er dregið af forskeytunum Jiangning og Suzhou, nöfnum tveggja mikilvægustu svæða innan héraðsins á þeim tíma. Landsvæði héraðsins spannar 102.600 ferkílómetrar.
Frá upphafi efnahagsumbóta árið 1990 hefur Jiangsu orðið þungamiðja kínverskrar efnahagsþróunar. Það er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína mælt með þróun [[Vísitala um þróun lífsgæða| mannauðsvísitölu]] Sameinuðu Þjóðanna. Héraðið er heimili margra helstu útflytjenda heims á rafeindabúnaði, efnisvöru og [[Vefnaður|vefnaðar]]. Það hefur einnig verið stærsti viðtakandi Kína í beinni erlendri fjárfestingu frá árinu 2006.
== Myndir ==
<gallery>
File:Nanjing_Zifeng_Tower_紫峰大厦.jpg | Zifeng Turninn í höfuðborginni Nanjing.
File:Zhouzhuang_5.jpg | Hinn sögulegi bær Zhouzhuang, með mikla skipaskurði er um 30 km suðaustur af borginni [[Suzhou]].
File:Huqiu-Tower.jpg | Yunyan pagóðan og Huqiu turn í [[Suzhou]] borg.
File:TV_Tower_of_Xuzhou.jpg |Sjónvarpsturn Xuzhou borgar.
File:Hall_of_Sun_Yat-sen_Mausoleum.jpg| Grafhýsi [[Sun Yat-sen]] í [[Nanjing]], sem var einn stofnfeðra kínverska lýðveldisins.
File:ChangzhouOldCityDistrict.jpg| Elsti hluti [[Changzhou]]. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.
File:Tiger_hill.jpg | Pagóðan á Tígrahæðum í [[Suzhou]] borg var byggð árið 961.
File:20090905_Suzhou_North_Temple_Pagoda_4611.jpg | Beisi-pagóðan í [[Suzhou]], byggð á árunum 1131 til 1162 á tímum Songveldisins.
File:Ganjiaxiang_-_industrial_panorama_-_P1070643.JPG | Iðnaður í Ganjiaxiang, Qixia hverfi [[Nanjing]] borgar.
File:The_Humble_Administrator's_Garden,_Suzhou,_China_(37825378061).jpg |„Garður hógværa embættismannsins“ er einn margra garða [[Suzhou]] borgar.
File:CRH-Suzhou-Station.JPG |Hraðlest á lestarstöðinni í [[Suzhou]] borg er meðal fjölfarnustu farþegastöðva í Kína. Lestirnar ná 200–350 km/h.
File:Library in Nanjing University, Xianlin Campus.jpg | Bókasafnið á Xianlin háskólasvæði Nanjing háskóla, sem er einn fremsti rannsóknaháskóli Kína.
File:A25_at_Xugou_Shopping_Center_(20191005075746).jpg | Strætisvagn borgarlínu (BRT) Lianyungang. Líkt og margar kínverskar borgir hefur borgin byggt upp borgarlínukerfi til að draga úr umferðarþunga.
File:连云港港-航拍-DJI 0211.jpg | Hafnaraðstaða Lianyungang borg við [[Gulahaf]].
File:Wuxi_spareribs_sauce.jpg | Grísarif í sósu þykja ein helstu staðbundnum sérkennum í matarhefð Wuxi borgar.
File:Nanjing_massacre_memorial_hall.JPG | Minnisvarði um [[Nanjing-fjöldamorðin|Nanjing-fjöldamorð]] Japana á Kínverjum árið 1937 í [[Seinna stríð Kína og Japans]]. Um 200.000 til 300.000 voru drepin.</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Jiangsu Vefsíða Encyclopaedia Britannica] um Jiangsu. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* Enskur vefur [http://en.jiangsu.gov.cn/ héraðsstjórnar Jiangsu.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangsu|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
m8l4omg43yr6y0cfs9saaftarj356uw
Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn
3
167719
1764578
1754672
2022-08-13T10:59:54Z
Berserkur
10188
Nýr hluti: /* Fuglar */
wikitext
text/x-wiki
Sæl/l, í stað þess að koma með breytingu byggða á vangaveltum, sbr. ''Leiðrétting?'' á nafni Bandaríkjanna, þá gætirðu athugað á spjallsíðunni hvort grundvöllur sé fyrir breytingunni.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 13:26 (UTC)
== Fuglar ==
Sæl/l. Ég má til að benda þér að flokka greinarnar um fugla og ef flokkar eru ekki til þá búa til nýja. Svo mætti bæta við síður og ekki nefna bara lit á fugli og búsvæði. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 13. ágúst 2022 kl. 10:59 (UTC)
61533rsfzcmcohvs1h85ietsze9g4jp
1764581
1764578
2022-08-13T11:27:48Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
/* Fuglar */ Svar
wikitext
text/x-wiki
Sæl/l, í stað þess að koma með breytingu byggða á vangaveltum, sbr. ''Leiðrétting?'' á nafni Bandaríkjanna, þá gætirðu athugað á spjallsíðunni hvort grundvöllur sé fyrir breytingunni.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 12. maí 2022 kl. 13:26 (UTC)
== Fuglar ==
Sæl/l. Ég má til að benda þér að flokka greinarnar um fugla og ef flokkar eru ekki til þá búa til nýja. Svo mætti bæta við síður og ekki nefna bara lit á fugli og búsvæði. [[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 13. ágúst 2022 kl. 10:59 (UTC)
:Takk fyrir ábendinguna. Ég sé um það. [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 13. ágúst 2022 kl. 11:27 (UTC)
h9s8q5x27zdx9aemidl7a2z6loe2nu2
Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
0
167925
1764559
1763935
2022-08-12T22:55:31Z
89.160.233.104
/* Nokkur mögur ár og rússneskt hneykslismál (1994-2004) */
wikitext
text/x-wiki
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Velska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = Drekarnir eða Dreigiau (velska)
| Merki =
| Íþróttasamband =
| Álfusamband = UEFA
| Þjálfari = {{WAL}} [[Rob Page]]
| Aðstoðarþjálfari =
| Fyrirliði = [[Gareth Bale]]
| Varafyrirliði =
| Flestir leikir = Chris Gunter
| Flest mörk = Gareth Bale
| Leikvangur = [[Cardiff City Stadium]]
| FIFA sæti = 18 (31. mars 2022)
| FIFA hæst = 8
| FIFA hæst ár = 2015
| FIFA lægst = 117
| FIFA lægst ár = 2011
| Fyrsti leikur =
| Stærsti sigur =
| Mesta tap =
| HM leikir =
| Fyrsti HM leikur =
| Fyrsta HM keppni =
| Mesti HM árangur =
| Álfukeppni =
| Álfukeppni leikir =
| Fyrsta álfukeppni =
| Mesti álfu árangur = Undanúrslit (EM 2016)
| pattern_la1 =
| pattern_b1 =
| pattern_ra1 =
| pattern_sh1 =
| pattern_so1 =
| leftarm1 =
| body1 =
| rightarm1 =
| shorts1 =
| socks1 =
| pattern_la2 =
| pattern_b2 =
| pattern_ra2 =
| pattern_sh2 =
| pattern_so2 =
| leftarm2 =
| body2 =
| rightarm2 =
| shorts2 =
| socks2 =
}}
'''Velska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er fulltrúi [[Wales]] í alþjóðlegum [[knattspyrna|knattspyrnu]]keppnum. Knattspyrnusamband Wales ( Football Association of Wales (FAW) ) var stofnað 1876 og er þriðja elsta knattspyrnusamband heims.
Besti árangur Wales í alþjóðakeppnum eru undanúrslit á [[EM 2016]] þegar það komst fyrst á evrópukeppnina. Þar tapaði liðið fyrir verðandi meisturum Portúgal.
Wales hefur komist tvisvar á [[HM]], fyrst 1958 þar sem liðið tapaði gegn verðandi meisturum Brasilíu í fjórðungsúrslitum, og núna síðast árið 2022.
==Sagan==
Fyrsti opinberi landsleikurinn í knattspyrnu var milli [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englands]] og [[Skoska karlalandsliðið í knattspyrnu|Skotlands]] árið 1872. Fjórum árum síðar birti G. A. Clay-Thomas, Walesverji sem búsettur var í [[London|Lundúnum]] auglýsingu í tveimur íþróttablöðum þar sem hann hvatti til þess að myndað yrði velskt landslið til að keppa í [[rugby|rúbbí]] við Skota eða [[Írland|Íra]]. Lögmaðurinn Llewelyn Kenrick, sem komið hafði að stofnun ''Druids F.C.'' í Wales svaraði kallinu en lagði þess í stað til að keppt yrði við Skota í knattspyrnu. Í febrúar 1876 skipulagði hann stofnun Knattspyrnusambands Wales til að greiða fyrir komandi viðureign.
===Fyrstu kappleikir (1876-1884)===
Kröfurnar sem gerðar voru til leikmanna í þessu fyrsta landsliði var annað hvort að koma frá Wales eða að hafa búið þar í þrjú ár hið minnsta. Auglýst var eftir mögulegum þátttakendum í Lundúnarblöðunum. Frumraun landsliðsins fór fram þann 2. mars 1876 í Partick í Skotlandi. Lið Wales lék í hvítum treyjum og svörtum buxum, en hafði lítið að gera í klærnar á reynslumeiri andstæðingum sínum og tapaði 4:0.
Næstu tvö árin mættust þjóðirnar á nýjan leik og í bæði skiptin fóru Skotar með sigur af hólmi. Viðureignin 1878 fór sérdeilis illa þar sem hún rakst á við bikarleik Druids og Wrexham, sem gerði það að verkum að margir bestu leikmenn landsliðsins komu sér undan því að keppa og Skotar unnu 9:0, sem enn í dag er versti skellur Walesverja í landsleik.
Fyrsti kappleikur Wales og Englands fór fram á [[The Oval|Kennington Oval]] árið 1879. Völlurinn var snævi þakinn og því ákveðið að stytta leiktímann niður í 60 mínútur. Sárafáir áhorfendur urðu vitni að fyrsta landsliðsmarki Wales þar sem William Davies skoraði í 2:1 tapi. Árið eftir leit fyrsti sigurinn dagsins ljós, 1:0 gegn Englendingum í leik sem fram fór í [[Blackburn]].
===Bretlandsmeistarakeppnin hefst (1884-1900)===
[[Mynd:Billy_meredith_city.jpg|thumb|right|Billy Meredith lék 48 landsleiki á árunum 1895 til 1920.]]Eftir nokkur ár af tilviljanakenndum vináttuleikjum milli Englands, Skotlands, Wales og Írlands var ákveðið árið 1884 að koma á skipulagðri keppni bresku landanna fjögurra. Keppnin var haldin árlega, en fyrstu ellefu skiptin höfnuðu Skotar og Englendingar í tveimur efstu sætunum, en Wales og Írland bitust um þriðja sætið og náðu sjaldnast að hirða stig af sterkari þjóðunum tveimur.
Árið 1888 unnu Walesverjar sinn stærsta sigur fyrr og síðar þegar þeir unnu írska liðið 11:0 í Wrexham. Yfirburðirnir í leiknum voru slíkir að hermt er að þrjír úr liði heimamanna hafi yfirgefið völlinn skömmu fyrir leikslok til þess að vera vissir um að ná lestinni sinni heim. Næsta keppnisár náði liðið sínu fyrsta jafntefli leik gegn Skotum, þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn fyrsta hálftímann með útileikmann í marki á meðan beðið var eftir varamarkverði.
Árið 1895 náði Wales öðru sæti í Bretlandsmeistarakeppninni, í fyrsta sinn, eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þar kom m.a. við sögu nýliðinn [[Billy Meredith]] sem var ein af fyrstu stórstjörnum knattspyrnunnar og gerði garðinn frægan hjá bæði [[Manchester City]] og [[Manchester United]]. Ekki tókst að endurtaka þetta afrek næstu árin og kenndu Walesverjar því um að erfitt væri fyrir leikmenn að fá sig lausa frá enskum félagsliðum sínum fyrir landsliðsverkefni. Tillögur Knattspyrnusambands Wales um að skylda félög til að hleypa leikmönnum í landsleiki hlutu hins vegar lítinn hljómgrunn.
===Tvennir titlar (1900-1920)===
Leiktíðina 1902-03 mátti Wales sætta sig við þá furðulegu stöðu að enda neðst í Bretlandsmeistarakeppninni á meðan hin þrjú liðin deildu sigrinum, öll með tvo sigurleiki þar sem markatala var ekki látin ráða úrslitum. Þetta taldist jafnframt fyrsti sigur Írlands í keppninni og þar með var Wales eina þátttökuþjóðin sem aldrei hafði orðið meistari. Úr þessu var bætt veturinn 1906-07 þegar Wales vann tvo leiki og gerði eitt jafntefli sem dugði til sigurs í Bretlandsmeistarakeppninni í fyrsta sinn. Englendingar hefðu getað jafnað Wales að stigum í lokaleik mótsins en náðu aðeins jafntefli gegn Skotum.
Ekki tókst að fylgja eftir þessum fyrsta sigri og næstu árin tapaði landsliðið oft illa og stundum með skrautlegum hætti, þannig þótti lítil reisn yfir því þegar Wales tapaði 1:0 fyrir Skotum árið 1910 þegar markvörðurinn fékk á sig mark úr langskoti á meðan hann átti í samræðum við áhorfanda og sneri baki við leiknum. Sami markvörður lék í jafnteflisleik gegn Skotum árið eftir þrátt fyrir að hafa handleggsbrotnað í leik með félagsliði sínu nokkru fyrr.
Bretlandsmeistarakeppnin var felld niður á árum [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]]. Keppni hófst að nýju veturinn 1919-20. Wales fór rólega af stað og náði með herjum 2:2 jafntefli í Írlandi. Í kjölfarið fylgdu hins vegar sigurleikir gegn Skotum og Englendingum og var það fyrsti sigurinn á enskum frá 1882. Wales varð meistari í annað sinn, en mesta athygli vakti þó frammistaða Meredith sem var orðinn 45 ára gamall.
===Þriggja hesta hlaup (1920-1945)===
Bretlandsmeistarakeppnin 1919-20 var sú fyrsta af tuttugu sem fram fóru á árunum milli heimsstyrjalda. Á þessu tímabili urðu Walesverjar sjö sinnum meistarar, Englendingar jafnoft, Skotar ellefu sinnum en Írar aldrei (en í nokkur skipti voru tvö eða þrú lið krýnd meistarar). Þrátt fyrir gott gengi landsliðsins, stóð það að mörgu leyti í skugga velsku félagsliðanna sem fengu mun fleiri áhorfendur á leiki sína. Eins voru mikil brögð að því að leikmenn gæfu ekki kost á sér í landsliðið.
Árið 1929 hélt landslið Wales í mikla keppnisferð til [[Kanada]] þar sem leiknir voru fimmtán leikir gegn héraðsliðum, sem allir unnust. Viðureignirnar í Kanada töldust ekki formlegir landsleikir og lék Wales sinn fyrsta landsleik gegn liði utan Bretlandseyja ekki fyrr en vorið 1933, þar sem liðið gerði 1:1 jafntefli gegn [[Franska karlalandsliðið í knattspyrnu|Frökkum]] í [[París]].
Árin 1934 og 1935 unnu Walesverjar í fyrsta og eina sinn Bretlandsmeistarakeppnina tvö ár í röð. Seinni titillinn vannst með dramatískum sigri á Englendingum á [[St James' Park]]. Áttundi og síðasti meistaratitill Walesverja fyrir stríð vannst svo leiktíðina 1938-39 þegar Wales, England og Skotland deildu gullverðlaununum. Á árum [[Síðari heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] féll allt kerfisbundið keppnishald niður en nokkrir vináttuleikir fóru fram, einkum í fjáröflunarskyni.
===Á alþjóðasviðinu (1945-1957)===
Í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar gengu knattspyrnusamböndin á Bretlandseyjum til liðs við [[FIFA]] á nýjan leik, en deilur um þátttöku atvinnumanna á Ólympíuleikum höfðu leitt til úrsagnar þeirra á árunum milli stríða. Árið 1949 hélt landsliðið í keppnisferð til meginlandsins þar sem leikið var við [[Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Sviss]], [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgíu]] og [[Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Portúgal]]. Allar viðureignirnar töpuðust, sem gaf vísbendingar um að staða velska liðsins í alþjóðlegum samanburði væri mun veikari en vonast hafði verið til.
Bresku liðin skráðu sig til leiks í forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1950|HM 1950]] og var ákveðið að láta Bretlandsmeistarakeppnina þjóna hlutverki forkeppni. Wales hafnaði í þriðja sæti og komst því ekki í til Brasilíu. Sama keppnisfyrirkomulag var viðhaft fyrir HM [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1954|fjórum árum síðar]] og þá endaði Wales í botnsætinu. Úrslit í keppnisferð til Evrópu þar sem liðið takaði 6:1 fyrir Frökkum og 5:2 gegn Júgóslövum gáfu heldur ekki til kynna að Walesverjar hefðu mikið erindi á stórmót.
===HM-ævintýrið í Svíþjóð (1958)===
[[Mynd:The Israeli team playing against Wales at the Ramat Gan stadium, 1958 D448-079.jpg|thumb|right|Viðureign Ísraela og Walesverja í umspilinu fyrir HM 1958.]]Óhætt er að segja að Wales hafi farið fjallabaksleiðina á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958|HM 1958]]. Horfið var frá svæðaskiptri forkeppni og dróst Wales í riðil með Tékkóslóvakíu og [[Austur-þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austur-Þýskalandi]]. Tékkar fóru með sigur af hólmi en Wales hafnaði í öðru sæti og HM-draumurinn virtist úti. Atburðir í öðrum heimshluta áttu þó eftir að breyta því.
Í forkeppni Asíu- og Afríkulanda höfðu allir mótherjar [[Ísraelska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísraels]] gefið viðureignir sínar, yfirleitt af pólitískum ástæðum. FIFA úrskurðaði að ekki gengi að þjóð kæmist með þessum hætti í úrslitakeppnina án þess að sparka í bolta. Því var ákveðið að efna til umspils þar sem Ísrael mætti einhverju þeirra liða sem næst hefðu komist því að fara áfram. Ákvörðunin var tekin með miklum hraði og voru sumir evrópsku forriðlarnir ekki búnir og komu þau lið því ekki til álita. [[Úrúgvæska karlalandsliðið í knattspyrnu|Úrúgvæ]] lýsti því yfir að lið þeirra hefði ekki áhuga á að komast á HM með þessum hætti og sama gerðu [[Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Belgar]] eftir að þeir voru dregnir í umspilið. Þá þurfti að draga á ný og kom nafn Wales upp úr pottinum. Wales hafði betur gegn Ísrael í báðum leikjum, 2:0 og tryggði sér þannig farmiðann til Svíþjóðar.
Wales dróst í riðil með heimamönnum [[Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Svía]], [[Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu|Mexíkó]] og vængbrotnu [[Ungverska karlalandsliðið í knattspyrnu|ungversku liði]] eftir byltinguna þar í landi tveimur árum fyrr. Liðið gerði fyrst 1:1 jafntefli við Ungverja, sömu úrslit urðu gegn Mexíkó þar sem norður-ameríska liðið jafnaði í blálokin. Í lokaleiknum gerðu Wales og Svíþjóð markalaus jafntefli, sem leiddi til þess að Wales og Ungverjaland voru jöfn að stigum og þurftu að mætast í úrslitaleik tveimur dögum síðar, þar sem Wales hafði betur, 2:1. Vegna aukaleiksins þurfti Wales að leika þrjá leiki á fimm dögum, sem kann að hafa haft áhrif á frammistöðuna í fjórðungsúrslitaleiknum gegn [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]]. Eitt mark frá [[Pelé]] skildi liðin af, en Walesverjar gátu borið höfuðið hátt eftir sína fyrstu úrslitakeppni - og þá síðustu um langt árabil.
===Fallandi gengi og hneykslið á Ninian Park (1959-1980)===
Wales tókst ekki að byggja á velgengninni á HM í Svíþjóð og næstu árin var liðið hvorki nærri því að komast í úrslit HM né EM. Í forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1974|HM 1974]] varð liðið þó örlagavaldur þegar mark frá [[John Toshack]] gaf liðinu stig gegn erkifjendunum Englendingum, sem misstu sætið í úrslitakeppninni til [[Pólska karlalandsliðið í knattspyrnu|Pólverja]].
Það vantaði ekki dramatíkina hjá liði Wales í [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976|EM 1976]]. Wales tapaði fyrsta leiknum í riðlakeppninni gegn [[Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu|Austurríkismönnum]] en vann svo þá fimm leiki sem eftir voru. Þar með voru Valesverjar komnir í fjórðungsúrslit keppninnar, en einungis fjögur lið léku í úrslitakeppninni.
Mótherjarnir í fjórðungsúrslitum voru Júgóslavar og vakti einvígið mikla eftirvæntingu í Wales, ekki hvað síst eftir að liðið vann Englendinga í vináttuleik nokkrum vikum fyrir fyrri leikinn. Júgóslavar náðu yfirhöndinni í einvíginu með 2:0 sigri ytra. Engu að síður voru Valesverjar fullir bjartsýni og íhugaði knattspyrnusambandið alvarlega að flytja leikinn á Wembley til að fullnægja eftirspurn eftir miðum, að lokum var þó ákveðið að keppa á Ninian Park.
Taugarnar voru þandar fyrir viðureignina og bætti ekki úr skák að Rudi Glöckner, [[Austur-Þýskaland|austur-þýskur]] dómari leiksins snöggreiddist þegar hann uppgötvaði að fáni Austur-Þýskalands var ekki við hún á vellinum og neitaði að byrja fyrr en úr því var bætt. Þetta skapaði gremju í garð dómarans sem jókst enn þegar hann gaf júgóslavneska liðinu umdeilda vítaspyrnu en dæmdi tvö mörk af heimamönnum. Áhorfendur tóku að grýta smámynt og bjórdósum í átt að dómaranum sem hótaði að flauta leikinn af. Að lokum tókst að ljúka leiknum, sem endaði 1:1, en þá fyrst varð fjandinn laus. Áhorfandi reyndi að ráðast á dómarann með hornfána, en barði í misgripum lögreglumann. Fyrstu viðbrögð UEFA voru að dæma Velsverja í tveggja ára bann frá alþjóðaknattspyrnu, en því var síðar breytt í sekt og heimaleikjabann.
=== England við stjórnvölinn (1980-1988)===
Mike England, fyrrum landsliðsfyrirliða, var falin stjórn velska landsliðsins árið 1980 þrátt fyrir að hafa enga þjálfarareynslu. Hann hitti leikmannahópinn í fyrsta sinn aðeins þremur dögum fyrir fyrsta leik og það gegn sjálfum Englendingum. Útkoman kom gleðilega á óvart - 4:1 sigur. Þetta gaf góðar vonir fyrir forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1982|HM 1982]], sem byrjaði með ágætum á tveimur 4:0 sigrum, gegn [[Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Tyrkjum]] og [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Íslendingum]] í [[Reykjavík]]. Í kjölfarið fylgdu tveir sigrar, gegn Tékkóslóvakíu og Tyrklandi, auk jafnteflis við Sovétríkin. Annað sætið virtist innan seilingar og þar með sæti í úrslitakeppninni á Spáni. Wales náði hins vegar ekki nema einu stigi úr lokaleikjunum þremur, með óvæntu 2:2 jafntefli gegn Íslandi og enduðu jafnir Tékkum en með lakara markahlutfall. Íslenska liðið hafði mætt sérstaklega einbeitt til leiks, þar sem það áleit að leikmenn Wales hefðu gert lítið úr þeim með því að láta mynda sig með apagrímur.
Forkeppni [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984|Evrópumótsins 1984]] þróaðist með svipuðum hætti. Wales náði prýðilegum úrslitum í fyrstu leikjum, þar á meðal 4:4 jafntefli í mögnuðum leik á útivelli gegn Júgóslövum, aðalkeppinautum sínum um toppsætið sem var það eina sem gaf keppnisrétt í úrslitum. Wales virtist ætla að ná takmarki sínu með sigri í lokaleik sínum, heima gegn Júgóslövum, en gestirnir jöfnuðu þegar skammt var til leiksloka. Enn var þó ekki öll von úti fyrir Walesverja sem hefðu komist áfram ef Júgóslavar og [[Búlgarska karlalandsliðið í knattspyrnu|Búlgarir]] hefðu gert jafntefli í síðasta leik riðilsins. Allt stefndi í þau úrslit en á þriðju mínútu uppbótartíma tókst Júgóslövum að kreista út marki og enn sátu Walesverjar eftir með sárt ennið. Sama ár varð knattspyrnusambandið fyrir áfalli þegar ákveðið var að leggja niður Bresku meistarakeppnina, sem verið hafði ein helsta tekjulind sambandsins.
Íslendingar urðu aftur örlagavaldar Walesverja í forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|HM 1986]] með því að vinna þá óvænt í Reykjavík í fyrsta leik. Þetta reyndust einu stig Íslendinga í riðlinum og gerðu það að verkum að Skotar náðu að tryggja sér annað sætið með jafntefli í Wales í lokaumferðinni. Stjörnum prýtt lið Wales sat eftir þrátt fyrir að hafa náð að vinna frægan 3:0 sigur á Spánverjum fyrr í keppninni.
Mike England fékk sitt fjórða og síðasta tækifæri til að koma landsliðinu á stórmót fyrir [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1988|EM 1988]]. Þar mátti liðið sætta sig við þriðja sætið í jöfnum riðli þar sem [[Danska karlalandsliðið í knattspyrnu|Danir]] fóru með sigur af hólmi. Í kjölfarið ákvað knattspyrnusambandið að tími væri kominn á nýjan karl í brúnna. Mike England stýrði aldrei öðru knattspyrnuliði.
=== Terry Yorath (1988-1993)===
[[Mynd:Ian Rush en Terry Yorath.jpg|thumb|left|Terry Yorath og markahrókurinn Ian Rush.]]Velska knattspyrnusambandið hafði hug á að fá [[Brian Clough]] til að taka við af England, en að lokum neitaði [[Nottingham Forest]] honum um að sinna landsliðsþjálfarstarfinu í hjáverkum. Gamla kempan [[Terry Yorath]] hafði tekið tímabundið við starfinu og ílengdist hann í embætti næstu fimm árin. Á þeim tíma þótti Wales ná bærilegum árangri miðað við þann mannskap sem þjálfarinn hafði úr að spila. Fyrir [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1992|EM 1992]] var liðið t.d. í baráttu um að komast áfram allt fram í síðasta leik eftir að hafa skellt [[Þýska karlalandsliðið í knattspyrnu|Þjóðverjum]] á heimavelli með marki frá [[Mark Hughes]], en Þjóðverjarnir reyndust of stór biti í seinni leiknum. Í aðdraganda þeirrar viðureignar höfðu Walesverjar m.a. leikið æfingaleik gegn Brasilíu og unnið.
Yorath fór nærri því að koma Wales á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994|HM 1994]]. Sigur á heimavelli gegn Rúmenum hefði tryggt Wales farseðilinn til Bandaríkjanna ásamt Belgum. [[Gheorghe Hagi]] kom gestunum yfir en [[Dean Sounders]] jafnaði eftir klukkutíma leik, skömmu síðar misnotuðu heimamenn vítaspyrnu. Sigurmarkið kom hins vegar í hlut Rúmena sem nældu sér þar með í toppsætið í hnífjöfnum riðli. Úrslitin voru reiðarslag fyrir alla sem tengdust landsliðinu og lítil huggun fólgin í því að Wales kæmist í 27. sæti heimslistans, þeirra hæsta staða fram að því.
=== Nokkur mögur ár og rússneskt hneykslismál (1994-2004)===
Óljóst er hvort það var óánægja með úrslitin eða ósætti vegna launamála sem varð til þess að Terry Yorath hvar frá landsliðsþjálfarastarfinu en næstu ár einkenndust af örum mannabreytingum í þjálfarastólnum og hnignandi gegni. í forkeppni [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996|EM 1996]] voru það einungis innbyrðisviðureignirnar gegn [[Albanska karlalandsliðið í knattspyrnu|Albönum]] sem héldu Wales frá botninum. Það þótti sérlega vandræðalegt um þetta leyti þegar Wales mátti sætta sig við 2:1 tap í æfingarleik gegn enska félagsliðinu [[Leyton Orient]], sem lék í fjórðu efstu deild á Englandi.
Sagan endurtók sig í forkeppnunum fyrir [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998|HM 1998]] og [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002|2002]], sem og [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2000|EM 2000]]. Í öll þessari skipta endaði Wales í næstneðsta sæti síns riðils, langt frá toppliðunum.
Mark Hughes tók við velska landsliðinu árið 1999, þótt hann væri enn spilandi leikmaður á Englandi og ætti eftir að vera næstu þrjú árin. Árangurinn var rýr framan af, sem fyrr sagði, en í forkeppni [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2004|EM 2004]] sprakk liðið óvænt út. Wales náði öðru sæti í forriðlinum á eftir [[Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ítölum]], sem Walesverjar skelltu þó á heimavelli 2:1 með sigurmarki frá [[Craig Bellamy]]. Árangurinn þýddi að Wales og [[Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu|Rússland]] mættust í umspilsleikjum um sæti í úrslitunum í Portúgal. Wales náði markalausu jafntefli í [[Moskva|Moskvu]], þar sem leikmaður rússneska liðsins féll á lyfjaprófi. Háværar kröfur komu fram um að UEFA myndi refsa rússneska liðinu, en þess í stað var látið gott heita að leikmaðurinn tæki ekki þátt í seinni leiknum í Wales. Þar unnu Rússar 0:1 og enn og aftur máttu Walesverjar sjá á eftir sæti á stórmóti og raunar þjálfaranum líka, því Hughes var ráðinn til [[Blackburn Rovers]] í kjölfarið.
=== Upp og niður (2005-2016)===
Eftir 2004-forkeppnina tóku við nokkur tíðindalítil ár þar sem Wales var fjarri því að blanda sér í slaginn fyrir alvöru. Síðla árs 2010 var [[Gary Speed]] ráðinn landsliðsþjálfari. Hans fyrsta verk var að velja hinn tvítuga [[Aaron Ramsey]] sem yngsta fyrirliða Wales í sögunni. Í stjórnartíð Speed upplifði landsliðið sína lægstu stöðu á heimslista FIFA, númer 117 en tókst á skömmum tíma að verða hástökkvari ársins og fara upp í 45. sæti.
Chris Coleman tók við af Speed á árinu 2012. Árangurinn í forkeppni [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014|HM 2014]] varð rýr en tveimur árum síðar gekk allt upp í forkeppni [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 2016|EM 2016]]. Belgar og Walesverjar höfðu nokkra yfirburði í sínum riðli og báðar þjóðir komust í úrslitakeppnina í Frakklandi. Wales var komið í sína aðra úrslitakeppni.
==Þekktir leikmenn==
*[[Gareth Bale]]
*[[Ian Rush]]
*[[Ryan Giggs]]
*[[Gary Speed]]
*[[Mark Hughes]]
*[[Neville Southall]]
[[Flokkur:Íþróttir í Wales]]
[[Flokkur:Evrópsk knattspyrnulandslið]]
[[Flokkur:Karlalandslið í knattspyrnu]]
2zyr2a59nj4fynfoddfrjufyzlskgtc
Eldgosið við Meradali 2022
0
168838
1764552
1764486
2022-08-12T20:27:36Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Meradalir 2022-08-04.jpg|thumb|Gosið 4. ágúst.]]
[[Mynd:Meradalir 2022.jpg|thumb|Gosið 11. ágúst.]]
{{líðandi stund}}
Þann [[3. ágúst]] árið 2022, rúmu ári eftir að [[eldgosið við Fagradalsfjall 2021|eldgosinu við Fagradalsfjall]] lauk opnaðist um 300 metra löng sprunga við norðanverða [[Meradalir|Meradali]], við norðurenda hrauns sem rann 2021, og nálægt vestari Meradalahnjúk. [[jarðskjálftar á Íslandi|Jarðskjálftahrina]] var vikurnar áður og 3 dögum áður var skjálfti upp á 5,5 nálægt Grindavík. Sprungan sem opnaðist var lengri og gosið öflugra en í síðasta gosi þegar það hófst. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/segir-sprunguna-lengri-en-i-sidasta-gosi Segir sprunguna lengri en í síðasta gosi]RÚV, sótt 3. ágúst 2022 </ref>
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/gosid-fimm-til-tiu-sinnum-oflugra-en-i-fyrra Gosið fimm til tíu sinnum öflugra en í fyrra] RÚV, sótt 3. ágúst 2022</ref> Hún þéttist í nokkur gosop og einn aðalgíg fyrstu vikuna.
==Þróun==
*6. ágúst: Sprungan hefur dregist saman og virkni er í 3 gosopum/gígum. Hættusvæði hefur verið skilgreint og möguleiki er á nýjum sprungum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/06/engin-merki-um-nyjar-gossprungur Engin merki um nýjar gossprungur] RÚV, sótt 6. ágúst 2022</ref>
*9. ágúst: Yfirvöld ákváðu að meina börnum undir 12 ára að fara að gosstöðvunum en ferðamenn höfðu virt lokanir vegna veðurs að vettugi dagana áður og lent í hrakningum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/09/born-undir-12-ara-aldri-mega-ekki-ganga-ad-gosinu Börn undir 12 ára aldri mega ekki ganga að gosinu] RÚV, sótt 9/8 2022</ref>
==Tenglar==
*[https://jardvis.hi.is/eldgos_i_meradolum Upplýsingasíða Jarðvísindastofnunar]
==Tilvísanir==
[[Flokkur:2022]]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
nba5dzmdevwactnmg64qzsi9ijv1emu
1764553
1764552
2022-08-12T20:27:46Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Meradalir 2022-08-04.jpg|thumb|Gosið 4. ágúst.]]
[[Mynd:Meradalir 2022.jpg|thumb|Gosið 11. ágúst.]]
{{líðandi stund}}
Þann [[3. ágúst]] árið 2022, rúmu ári eftir að [[eldgosið við Fagradalsfjall 2021|eldgosinu við Fagradalsfjall]] lauk opnaðist um 300 metra löng sprunga við norðanverða [[Meradalir|Meradali]], við norðurenda hrauns sem rann 2021, og nálægt vestari Meradalahnjúk. [[jarðskjálftar á Íslandi|Jarðskjálftahrina]] var vikurnar áður og 3 dögum áður var skjálfti upp á 5,5 nálægt Grindavík. Sprungan sem opnaðist var lengri og gosið öflugra en í síðasta gosi þegar það hófst. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/segir-sprunguna-lengri-en-i-sidasta-gosi Segir sprunguna lengri en í síðasta gosi]RÚV, sótt 3. ágúst 2022 </ref>
<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/03/gosid-fimm-til-tiu-sinnum-oflugra-en-i-fyrra Gosið fimm til tíu sinnum öflugra en í fyrra] RÚV, sótt 3. ágúst 2022</ref> Hún þéttist í nokkur gosop og einn aðalgíg fyrstu vikuna.
==Þróun==
*6. ágúst: Sprungan hefur dregist saman og virkni er í 3 gosopum/gígum. Hættusvæði hefur verið skilgreint og möguleiki er á nýjum sprungum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/06/engin-merki-um-nyjar-gossprungur Engin merki um nýjar gossprungur] RÚV, sótt 6. ágúst 2022</ref>
*9. ágúst: Yfirvöld ákváðu að meina börnum undir 12 ára að fara að gosstöðvunum en ferðamenn höfðu virt lokanir vegna veðurs að vettugi dagana áður og lent í hrakningum. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/08/09/born-undir-12-ara-aldri-mega-ekki-ganga-ad-gosinu Börn undir 12 ára aldri mega ekki ganga að gosinu] RÚV, sótt 9/8 2022</ref>
==Tenglar==
*[https://jardvis.hi.is/eldgos_i_meradolum Upplýsingasíða Jarðvísindastofnunar]
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:2022]]
[[Flokkur:Eldgos á Íslandi]]
pdsdv09g3thu7hca9lxawuinudro8ko
Eiríkur Guðmundsson (útvarpsmaður og rithöfundur)
0
168884
1764554
1764254
2022-08-12T20:28:26Z
Dequeue
2188
Bókinni 'Sýrópsmáninn' bætti við.
wikitext
text/x-wiki
'''Eiríkur Guðmundsson''' (fæddur [[28. september]] [[1969]] í [[Bolungarvík]], látinn 8. ágúst 2022) var útvarpsmaður og rithöfundur.
Hann lauk B.A. prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og M.A. prófi í íslenskum bókmenntum frá sama skóla. Eiríkur starfaði lengi sem þáttastjórnandi á [[Rás 1]] og stýrði þar meðal annars menningarþáttunum Víðsjá og Lestinni. Einnig skrifaði hann ritdóma og pistla um bókmenntir og menningu. <ref>[https://www.visir.is/g/20222295483d/eirikur-gudmundsson-latinn Eiríkur Guðmundsson látinn] Vísir, sótt 9/8 2022</ref> Hann gaf út nokkrar bækur og var skáldsagan ''1983'' tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2013.
==Bækur==
*''39 þrep til glötunar'' (2004)
*''Undir himninum'' (2006)
*''Nóttin samin í svefni og vöku'' Um skáldskap Steins Steinarrs (2008)
*''Sýrópsmáninn'' (2010)
*''1983'' (2013)
*''Ritgerð mín um sársaukann'' (2018)
==Tilvísanir==
{{fd|1969|2022}}
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Íslenskir útvarpsmenn]]
os49bpl3s5j3e1xu6107nrqzaomdsrl
Changzhou
0
168898
1764540
1764508
2022-08-12T16:25:35Z
Dagvidur
4656
/* Saga */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar um 1,3 milljónir í miðborg Changzhou, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 5,3 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
== Tengt efni ==
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
favjlo8fbgm1tkxrcmgcduvhgy9irl4
1764541
1764540
2022-08-12T16:29:35Z
Dagvidur
4656
/* Saga */ Bætti við heimild
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar um 1,3 milljónir í miðborg Changzhou, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 5,3 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.changzhou.gov.cn/ns_news/769980161518984|titill=Attractions Card|höfundur=General Office and Foreign Affairs Office of Changzhou Municipal People’s Government|útgefandi=Changzhou Municipal People’s Government|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=天宁寺 (常州)|date=2022-02-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%A9%E5%AE%81%E5%AF%BA_(%E5%B8%B8%E5%B7%9E)&oldid=69978854|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
== Tengt efni ==
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
qevvnwsxfio4ozhvdbko2urwhv608og
1764542
1764541
2022-08-12T16:33:11Z
Dagvidur
4656
/* Saga */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar um 1,3 milljónir í miðborg Changzhou, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 5,3 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:ChangzhouOldCityDistrict.jpg|alt=Mynd af elsta hluta Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.|thumb|Elsti hluti Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.]]
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.changzhou.gov.cn/ns_news/769980161518984|titill=Attractions Card|höfundur=General Office and Foreign Affairs Office of Changzhou Municipal People’s Government|útgefandi=Changzhou Municipal People’s Government|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=天宁寺 (常州)|date=2022-02-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%A9%E5%AE%81%E5%AF%BA_(%E5%B8%B8%E5%B7%9E)&oldid=69978854|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
== Tengt efni ==
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
pc2h71k2khecq6g6zvx3fagpracahit
1764543
1764542
2022-08-12T16:35:21Z
Dagvidur
4656
/* Veðurfar */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar um 1,3 milljónir í miðborg Changzhou, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 5,3 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:ChangzhouOldCityDistrict.jpg|alt=Mynd af elsta hluta Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.|thumb|Elsti hluti Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.]]
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.changzhou.gov.cn/ns_news/769980161518984|titill=Attractions Card|höfundur=General Office and Foreign Affairs Office of Changzhou Municipal People’s Government|útgefandi=Changzhou Municipal People’s Government|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=天宁寺 (常州)|date=2022-02-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%A9%E5%AE%81%E5%AF%BA_(%E5%B8%B8%E5%B7%9E)&oldid=69978854|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
[[Mynd:201706 Buildings in Tianning District.jpg|alt=Frá Tianning hverfi Changzhou.|thumb| Frá Tianning hverfi Changzhou.]]
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
== Tengt efni ==
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
1e5cyx78px0soc77ggdes89z60bzg22
1764544
1764543
2022-08-12T17:07:38Z
Dagvidur
4656
/* Saga */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar um 1,3 milljónir í miðborg Changzhou, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 5,3 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:ChangzhouOldCityDistrict.jpg|alt=Mynd af elsta hluta Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.|thumb|Elsti hluti Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.]]
[[Mynd:景德镇窑影青观音坐像.jpg|alt= Fölblá stytta af sitjandi Guanyin, gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Changzhou sögusafninu.|thumb|Fölblá stytta af sitjandi Guanyin, gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Sögusafni Changzhou.<small><ref>{{Citation|title=Chinese ceramics|date=2022-07-11|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chinese_ceramics&oldid=1097544919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref><ref>{{Citation|title=Changzhou Museum|date=2018-04-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou_Museum&oldid=835595603|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.changzhou.gov.cn/ns_news/769980161518984|titill=Attractions Card|höfundur=General Office and Foreign Affairs Office of Changzhou Municipal People’s Government|útgefandi=Changzhou Municipal People’s Government|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=天宁寺 (常州)|date=2022-02-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%A9%E5%AE%81%E5%AF%BA_(%E5%B8%B8%E5%B7%9E)&oldid=69978854|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
[[Mynd:201706 Buildings in Tianning District.jpg|alt=Frá Tianning hverfi Changzhou.|thumb| Frá Tianning hverfi Changzhou.]]
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
== Tengt efni ==
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
7pof2ixu5ntjbe8pv8eydt5vo1lj3n4
1764545
1764544
2022-08-12T17:17:12Z
Dagvidur
4656
/* Tengt efni */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar um 1,3 milljónir í miðborg Changzhou, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 5,3 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:ChangzhouOldCityDistrict.jpg|alt=Mynd af elsta hluta Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.|thumb|Elsti hluti Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.]]
[[Mynd:景德镇窑影青观音坐像.jpg|alt= Fölblá stytta af sitjandi Guanyin, gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Changzhou sögusafninu.|thumb|Fölblá stytta af sitjandi Guanyin, gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Sögusafni Changzhou.<small><ref>{{Citation|title=Chinese ceramics|date=2022-07-11|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chinese_ceramics&oldid=1097544919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref><ref>{{Citation|title=Changzhou Museum|date=2018-04-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou_Museum&oldid=835595603|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.changzhou.gov.cn/ns_news/769980161518984|titill=Attractions Card|höfundur=General Office and Foreign Affairs Office of Changzhou Municipal People’s Government|útgefandi=Changzhou Municipal People’s Government|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=天宁寺 (常州)|date=2022-02-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%A9%E5%AE%81%E5%AF%BA_(%E5%B8%B8%E5%B7%9E)&oldid=69978854|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
[[Mynd:201706 Buildings in Tianning District.jpg|alt=Frá Tianning hverfi Changzhou.|thumb| Frá Tianning hverfi Changzhou.]]
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
== Tengt efni ==
[[Mynd:Changzhou_library.jpg|alt=Aðalbókasafn Changzhou-borgar.|thumb| Aðalbókasafn Changzhou-borgar.]]
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
de2u9po4cqp5vp278o5l7v5att0ffft
1764548
1764545
2022-08-12T17:34:49Z
Dagvidur
4656
/* Landafræði */ Bætti við mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 voru íbúar um 1,3 milljónir í miðborg Changzhou, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 5,3 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:ChangzhouOldCityDistrict.jpg|alt=Mynd af elsta hluta Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.|thumb|Elsti hluti Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.]]
[[Mynd:景德镇窑影青观音坐像.jpg|alt= Fölblá stytta af sitjandi Guanyin, gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Changzhou sögusafninu.|thumb|Fölblá stytta af sitjandi Guanyin, gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Sögusafni Changzhou.<small><ref>{{Citation|title=Chinese ceramics|date=2022-07-11|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chinese_ceramics&oldid=1097544919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref><ref>{{Citation|title=Changzhou Museum|date=2018-04-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou_Museum&oldid=835595603|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.changzhou.gov.cn/ns_news/769980161518984|titill=Attractions Card|höfundur=General Office and Foreign Affairs Office of Changzhou Municipal People’s Government|útgefandi=Changzhou Municipal People’s Government|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=天宁寺 (常州)|date=2022-02-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%A9%E5%AE%81%E5%AF%BA_(%E5%B8%B8%E5%B7%9E)&oldid=69978854|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
[[Mynd:Changzhou_Science_and_Education_Town.jpg|alt=„Vísinda-og menntaborg Changzhou“ í Wujin hverfi, er alhliða vísinda- og nýsköpunargarður háskólamenntun, hátækni, rannnsóknir- og vísindi, og klasastarf frumkvöðlafyrirtækja.|thumb|„Vísinda-og menntaborg Changzhou“ í Wujin hverfi, er alhliða vísinda- og nýsköpunargarður háskólamenntun, hátækni, rannnsóknir- og vísindi, og klasastarf frumkvöðlafyrirtækja.<small><ref>{{Citation|title=常州科教城|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E7%A7%91%E6%95%99%E5%9F%8E&oldid=72331410|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
[[Mynd:201706 Buildings in Tianning District.jpg|alt=Frá Tianning hverfi Changzhou.|thumb| Frá Tianning hverfi Changzhou.]]
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
== Tengt efni ==
[[Mynd:Changzhou_library.jpg|alt=Aðalbókasafn Changzhou-borgar.|thumb| Aðalbókasafn Changzhou-borgar.]]
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
2217o40n5fh68uoec5hpqxzma9ppp7o
Klettahani
0
168913
1764579
1764476
2022-08-13T11:15:46Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Rupicola peruviana (male) -San Diego Zoo-8a.jpg|250px|thumb|Klettahani]]
'''Klettahani''' ([[fræðiheiti]]: ''Rupicola peruvianus'') er stór spörfugl af cotinga-ættinni sem er innfæddur í Andeskógum í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Hann er almennt talinn þjóðarfugl Perú.
[[Flokkur:Fuglar]]
[[Flokkur:Spörfuglar]]
{{stubbur}}
n5n1xyzv2kb9uerawulz2osd10wvjgd
1764584
1764579
2022-08-13T11:30:17Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Rupicola peruviana (male) -San Diego Zoo-8a.jpg|250px|thumb|Klettahani]]
'''Klettahani''' ([[fræðiheiti]]: ''Rupicola peruvianus'') er stór spörfugl af cotinga-ættinni sem er innfæddur í Andeskógum í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Hann er almennt talinn þjóðarfugl Perú.
[[Flokkur:Spörfuglar]]
{{stubbur}}
63r0mwctbsa9bigfka3mw5ystfwb67v
Flaumtittlingur
0
168915
1764566
1764504
2022-08-13T00:59:21Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Leiðrétting
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Torrent Tyrannulet - Colombia S4E0594 (16666046807).jpg|250px|thumb|Flaumtittlingur]]
'''Flaumtittlingur''' ([[fræðiheiti]]: ''Serpophaga cinerea'') er svartur og grár fugl ættaður víðsvegar um [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]].
{{stubbur}}
rsqsbqks1mniez2uwjodn79g75paw7p
Kardínálahungangsfugl
0
168918
1764580
1764506
2022-08-13T11:21:40Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Cardinal Myzomela.JPG|250px|thumb|Kardínálahunangsfugl]]
'''Kardínálahungangsfugl''' ([[fræðiheiti]]: ''Myzomela cardinalis'') er hungangsfugl ættaður um [[Bandaríska Samóa|Bandarísku Samóu]], [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]], [[Samóa|Samóu]], [[Salómonseyjar|Salómonseyjum]] og [[Vanúatú]] ásamt nokkrum eyjum í [[Míkrónesía|Míkrónesíu]].
[[Flokkur:Fuglar]]
[[Flokkur:Kardínálar]]
{{stubbur}}
gdssfvetao2zng2m5a69hb1jecine4f
1764583
1764580
2022-08-13T11:29:50Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Cardinal Myzomela.JPG|250px|thumb|Kardínálahunangsfugl]]
'''Kardínálahungangsfugl''' ([[fræðiheiti]]: ''Myzomela cardinalis'') er hungangsfugl ættaður um [[Bandaríska Samóa|Bandarísku Samóu]], [[Nýja-Kaledónía|Nýju-Kaledóníu]], [[Samóa|Samóu]], [[Salómonseyjar|Salómonseyjum]] og [[Vanúatú]] ásamt nokkrum eyjum í [[Míkrónesía|Míkrónesíu]].
[[Flokkur:Kardínálar]]
{{stubbur}}
0c9agrsl9di2zqfoejnkafdhf6ntqub
Rauðtoppasólfugl
0
168924
1764560
1764528
2022-08-13T00:19:25Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:NectariniaJohnstoniKeulemans.jpg|250px|thumb|Rauðtoppasólfugl]]
'''Rauðtoppasólfugl''' ([[fræðiheiti]]: ''Nectarinia johnstoni'') er grænn og rauður fugl ættaður um [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó]], [[Kenía|Keníu]], [[Malaví]], [[Rúanda]], [[Tansanía|Tansaníu]], [[Úganda]] og [[Sambía|Sambíu]].
{{stubbur}}
1v5atsbe07iyo59ijup1tcn4t6x03oq
Ívan Túrgenjev
0
168925
1764533
2022-08-12T13:18:40Z
TKSnaevarr
53243
TKSnaevarr færði [[Ívan Túrgenjev]] á [[Ívan Túrgenev]]
wikitext
text/x-wiki
#tilvísun [[Ívan Túrgenev]]
3hsrx4m0qzd443a4jx2fy0l4zt1j0ir
Meistarafugl
0
168926
1764561
2022-08-13T00:27:41Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Bjó til síðu
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Crimson Sunbird (6).jpg|250px|thumb|Karlkyns Meistarafugl]]
[[mynd:Crimson sunbird(f).jpg|250px|thumb|Kvenkyns Meistarafugl]]
'''Meistarafugl''' ([[fræðiheiti]]: ''Aethopyga siparaja'') er tegund sólfugla sem nærist að mestu á [[Blómsafi|blómsafa]].
{{stubbur}}
9llyfrgfohpm2mazr1er41zm0h3ylag
Bergtittlingur
0
168927
1764562
2022-08-13T00:37:29Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Bjó til síðu
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Anthus spinoletta - Water Pipit, Kahramanmaraş 2016-11-18 01-10.jpg|250px|thumb|Bergtittlingur]]
'''Bergtittlingur''' er lítill [[Spörfuglar|spörfugl]] sem verpir í fjöllum Suður-Evrópu og [[Palearktíska svæðið|fornnorðurskautssvæðinu]] austur til Kína.
lcm40p80r1017vtk90nf1irel9d1e2h
1764563
1764562
2022-08-13T00:37:43Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Anthus spinoletta - Water Pipit, Kahramanmaraş 2016-11-18 01-10.jpg|250px|thumb|Bergtittlingur]]
'''Bergtittlingur''' er lítill [[Spörfuglar|spörfugl]] sem verpir í fjöllum Suður-Evrópu og [[Palearktíska svæðið|fornnorðurskautssvæðinu]] austur til Kína.
{{stubbur}}
odrbcmeuen70zhf9pdl22zu0nw3spfg
Grásvarri
0
168928
1764564
2022-08-13T00:48:18Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Bjó til síðu
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Lanius excubitor 1 (Marek Szczepanek).jpg|250px|thumb|Grásvarri]]
'''Grásvarri''' ([[fræðiheiti]]: ''Lanius excubitar'') er tegund stórra [[Söngfuglar|söngfugla]].
{{stubbur}}
bzs7g9hd7uejpwi8bf1kr9eys8fp2cp
1764565
1764564
2022-08-13T00:49:17Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Leiðrétting
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Lanius excubitor 1 (Marek Szczepanek).jpg|250px|thumb|Grásvarri]]
'''Grásvarri''' ([[fræðiheiti]]: ''Lanius excubitor'') er tegund stórra [[Söngfuglar|söngfugla]].
{{stubbur}}
okllip8glntd7zqm7xq74donq0i5dgt
Tyrkjadúfa
0
168929
1764568
2022-08-13T01:13:06Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Bjó til síðu
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Tourterelle turque - Antibes.JPG|250px|thumb|Tyrkjadúfa]]
'''Tyrkjadúfa''' ([[fræðiheiti]]: ''Streptopelia decaocto'') er [[Dúfur|dúfutegund]] ættuð um [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]].
{{stubbur}}
cw35hbrdzcz2nszucega9okamqtdiuw
Life of Pi
0
168930
1764570
2022-08-13T01:16:39Z
TKSnaevarr
53243
Tilvísun á [[Sagan af Pí]]
wikitext
text/x-wiki
#TILVÍSUN[[Sagan af Pí]]
9yzp2jgnkrzl6tfcwf578muxyxj437t
Drottningardúfa
0
168931
1764571
2022-08-13T01:22:44Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Bjó til síðu
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:Goura victoria LC0384.jpg|250px|thumb|Drottningardúfa]]
'''Drottningardúfa''' ([[fræðiheiti]]: ''Goura victoria'') er stór, gráblá [[dúfur|dúfa]] ættuð um [[Nýja-Gínea|Nýju-Gíneu]].
{{stubbur}}
55lzt4n1a3wl0wqcpx5srbztmsk3lb6
Hettuspæta
0
168932
1764572
2022-08-13T01:30:26Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Bjó til síðu
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:PileatedWoodpeckerFeedingonTree.jpg|250px|thumb|Hettuspæta]]
'''Hettuspæta''' er svartur og rauður fugl ættaður um [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].
{{stubbur}}
av887zi1u257rkq815e5d30s1tdaeac
1764573
1764572
2022-08-13T01:32:58Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
wikitext
text/x-wiki
[[mynd:PileatedWoodpeckerFeedingonTree.jpg|250px|thumb|Hettuspæta]]
'''Hettuspæta''' ([[fræðiheiti]]: ''Dryocopus pileatus'') er svartur og rauður fugl ættaður um [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].
{{stubbur}}
38ukkyyak5qm25xoiqqbds1ll97wgb0
Flokkur:Kardínálar
14
168933
1764582
2022-08-13T11:29:20Z
Íslenski Frjálsi Vefurinn
84453
Ný síða: {{útdráttur|Kardínálar}}
wikitext
text/x-wiki
{{útdráttur|Kardínálar}}
jpu4pkfcby13q54a1p1r8a8tzgab11k