Wikipedia
iswiki
https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a
MediaWiki 1.39.0-wmf.23
first-letter
Miðill
Kerfissíða
Spjall
Notandi
Notandaspjall
Wikipedia
Wikipediaspjall
Mynd
Myndaspjall
Melding
Meldingarspjall
Snið
Sniðaspjall
Hjálp
Hjálparspjall
Flokkur
Flokkaspjall
Gátt
Gáttaspjall
TimedText
TimedText talk
Module
Module talk
Smától
Smátólaspjall
Smátóla skilgreining
Smátóla skilgreiningarspjall
Stefán Pálsson
0
843
1765101
1760164
2022-08-17T06:36:44Z
194.144.238.230
/* Borðspil */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Stefá Pálsson.jpg|right|200px|thumb|Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík 18. ágúst 2007]]
'''Stefán Pálsson''' ([[1975]]) er íslenskur [[sagnfræðingur]], stjórnmálaskýrandi og varaborgarfulltrúi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í Reykjavík. Hann stundaði nám við [[MR]] þar sem hann tók þátt í spurningakeppninni [[Gettu betur]] og var hann í sigurliðinu [[1995]]. Árin [[2004]] og [[2005]] gegndi hann sjálfur stöðu dómara í keppninni. Hann var á tímabili söngvari í [[pönk]]-hljómsveitinni [[Tony Blair (hljómsveit)|Tony Blair]]. Hann er dyggur aðdáandi [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] og [[Bretland|breska]] [[Knattspyrna|knattspyrnuliðsins]] [[Luton Town]]. Stefán er mikill áhugamaður um [[viský]] og [[bjór]].
Auk Gettu betur tók Stefán einnig þátt í ræðukeppninni [[MORFÍS]] á menntaskólaárum sínum. Eftir að hann lauk námi og fram eftir þrítugsaldri kom hann að þjálfun bæði Gettu betur- og Morfís-liða ýmissa framhaldsskóla. Hann hefur starfað sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur<ref>[„Svarað til sigurs“ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1003252/], ''Morgunblaðið'', 23. febrúar 2005.</ref> og [[Útsvar]]i<ref>[„Spornað við íþróttameiðslum í Útsvari“ http://www.ruv.is/ras-2/spornad-vid-ithrottameidslum-i-utsvari{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}], ''RÚV'', 13. september 2013.</ref>.
Stefán er mikill áhugamaður um teiknimyndasögur. Árið 2013 setti hann ræðumet með þrettán og hálfrar klukkustundar fyrirlestri um [[Svalur og Valur|Sval og Val]], sem fögnuðu 75 ára afmæli um þær mundir.<ref>[„Talaði sleitulaust frá morgni til kvölds http://ruv.is/frett/taladi-sleitulaust-fra-morgni-til-kvolds“{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}], ''RÚV'', 22. maí 2013.</ref>
Stefán hefur verið virkur í starfi [[Vinstri grænir|Vinstri grænna]], en hann var einnig einn stofnenda ''Málfundafélags úngra róttæklinga'' ([[MÚR]]) árið [[1999]], sem hélt úti vefritinu [[Múrinn]] fram til 2007. Hann skipaði annað sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022 og er fyrsti varaborgarfulltrúi flokksins.
Stefán var formaður [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka hernaðarandstæðinga]] frá árinu 2000 til 2015.<ref>[http://www.visir.is/hernadarandstaedingur-haettur-eftir-fimmtan-ar/article/2015703209959 Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtán ár], ''Vísir'', 20. mars 2015.</ref>
Eiginkona Stefáns er [[Steinunn Þóra Árnadóttir]] alþingiskona.
===Helstu ritverk===
* ''Frambókin: Knattspyrnufélagið Fram í 100 ár'' (2009)
* ''ð ævisaga'' (2012, meðhöfundar [[Anton Kaldal Ágústsson]], [[Gunnar Vilhjálmsson]] og [[Steinar Ingi Farestveit]])
* ''Bjór: umhverfis jörðina á 120 tegundum'' (2014, meðhöfundar [[Höskuldur Sæmundsson]] og [[Rán Flygenring]])
* ''Gleymið ekki að endurnýja. Saga Happdrættis Háskóla Íslands'' (2020)
===Borðspil===
* ''Spark - spurningaspil um knattspyrnu'' (2005)
* ''Gettu betur-spilið - 10 ára afmælisútgáfa'' (2010)
* ''Íslandssöguspilið'' (2013)
* ''Íslenska spurningaspilið'' (2019)
* ''Evrópa - spurningaspil'' (2021)
===Spurningaþættir í sjónvarpi og útvarpi===
* ''[[Gettu betur]]'' á RÚV (2004-05)
* ''Spark - spurningaþáttur um knattspyrnu'' á Skjá 1 (2005)
* ''[[Ha? (sjónvarpsþáttur)|Ha?]]'' á Skjá 1 (2011-13)
* ''[[Útsvar (sjónvarpsþáttur)|Útsvar]]'' á RÚV (2013-15)
* ''Spurningakeppni fjölmiðlanna'' á Bylgjunni (2018-)
* ''Kvisslingur'' á Sjónvarpi Símans (2020)
=== Tenglar ===
{{Wikivitnun}}
* [http://www.truflun.net/stefan Bloggsíða Stefáns].
* [http://www.murinn.is Múrinn].
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Íslenskir sagnfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Sigurvegarar í Gettu betur]]
[[Flokkur:Vinstrihreyfingin - grænt framboð]]
[[Flokkur:Íslendingar]]
{{f|1975}}
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
hnfo4qxgjb2p13yo17mx47pyavw4h55
1765102
1765101
2022-08-17T06:37:12Z
194.144.238.230
/* Spurningaþættir í sjónvarpi og útvarpi */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Stefá Pálsson.jpg|right|200px|thumb|Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík 18. ágúst 2007]]
'''Stefán Pálsson''' ([[1975]]) er íslenskur [[sagnfræðingur]], stjórnmálaskýrandi og varaborgarfulltrúi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í Reykjavík. Hann stundaði nám við [[MR]] þar sem hann tók þátt í spurningakeppninni [[Gettu betur]] og var hann í sigurliðinu [[1995]]. Árin [[2004]] og [[2005]] gegndi hann sjálfur stöðu dómara í keppninni. Hann var á tímabili söngvari í [[pönk]]-hljómsveitinni [[Tony Blair (hljómsveit)|Tony Blair]]. Hann er dyggur aðdáandi [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] og [[Bretland|breska]] [[Knattspyrna|knattspyrnuliðsins]] [[Luton Town]]. Stefán er mikill áhugamaður um [[viský]] og [[bjór]].
Auk Gettu betur tók Stefán einnig þátt í ræðukeppninni [[MORFÍS]] á menntaskólaárum sínum. Eftir að hann lauk námi og fram eftir þrítugsaldri kom hann að þjálfun bæði Gettu betur- og Morfís-liða ýmissa framhaldsskóla. Hann hefur starfað sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur<ref>[„Svarað til sigurs“ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1003252/], ''Morgunblaðið'', 23. febrúar 2005.</ref> og [[Útsvar]]i<ref>[„Spornað við íþróttameiðslum í Útsvari“ http://www.ruv.is/ras-2/spornad-vid-ithrottameidslum-i-utsvari{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}], ''RÚV'', 13. september 2013.</ref>.
Stefán er mikill áhugamaður um teiknimyndasögur. Árið 2013 setti hann ræðumet með þrettán og hálfrar klukkustundar fyrirlestri um [[Svalur og Valur|Sval og Val]], sem fögnuðu 75 ára afmæli um þær mundir.<ref>[„Talaði sleitulaust frá morgni til kvölds http://ruv.is/frett/taladi-sleitulaust-fra-morgni-til-kvolds“{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}], ''RÚV'', 22. maí 2013.</ref>
Stefán hefur verið virkur í starfi [[Vinstri grænir|Vinstri grænna]], en hann var einnig einn stofnenda ''Málfundafélags úngra róttæklinga'' ([[MÚR]]) árið [[1999]], sem hélt úti vefritinu [[Múrinn]] fram til 2007. Hann skipaði annað sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022 og er fyrsti varaborgarfulltrúi flokksins.
Stefán var formaður [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka hernaðarandstæðinga]] frá árinu 2000 til 2015.<ref>[http://www.visir.is/hernadarandstaedingur-haettur-eftir-fimmtan-ar/article/2015703209959 Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtán ár], ''Vísir'', 20. mars 2015.</ref>
Eiginkona Stefáns er [[Steinunn Þóra Árnadóttir]] alþingiskona.
===Helstu ritverk===
* ''Frambókin: Knattspyrnufélagið Fram í 100 ár'' (2009)
* ''ð ævisaga'' (2012, meðhöfundar [[Anton Kaldal Ágústsson]], [[Gunnar Vilhjálmsson]] og [[Steinar Ingi Farestveit]])
* ''Bjór: umhverfis jörðina á 120 tegundum'' (2014, meðhöfundar [[Höskuldur Sæmundsson]] og [[Rán Flygenring]])
* ''Gleymið ekki að endurnýja. Saga Happdrættis Háskóla Íslands'' (2020)
===Borðspil===
* ''Spark - spurningaspil um knattspyrnu'' (2005)
* ''Gettu betur-spilið - 10 ára afmælisútgáfa'' (2010)
* ''Íslandssöguspilið'' (2013)
* ''Íslenska spurningaspilið'' (2019)
* ''Evrópa - spurningaspil'' (2021)
===Spurningaþættir í sjónvarpi og útvarpi===
* ''[[Gettu betur]]'' á RÚV (2004-05)
* ''Spark - spurningaþáttur um knattspyrnu'' á Skjá 1 (2005)
* ''[[Ha? (sjónvarpsþáttur)|Ha?]]'' á Skjá 1 (2011-13)
* ''[[Útsvar (sjónvarpsþáttur)|Útsvar]]'' á RÚV (2013-15)
* ''Spurningakeppni fjölmiðlanna'' á Bylgjunni (2018-21)
* ''Kvisslingur'' á Sjónvarpi Símans (2020)
=== Tenglar ===
{{Wikivitnun}}
* [http://www.truflun.net/stefan Bloggsíða Stefáns].
* [http://www.murinn.is Múrinn].
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Íslenskir sagnfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Sigurvegarar í Gettu betur]]
[[Flokkur:Vinstrihreyfingin - grænt framboð]]
[[Flokkur:Íslendingar]]
{{f|1975}}
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
0egxpxsdzrk7te87vkbih32sql0yojx
1765103
1765102
2022-08-17T06:39:08Z
194.144.238.230
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Stefá Pálsson.jpg|right|200px|thumb|Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík 18. ágúst 2007]]
'''Stefán Pálsson''' ([[1975]]) er íslenskur [[sagnfræðingur]], stjórnmálaskýrandi og varaborgarfulltrúi [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]] í Reykjavík. Hann stundaði nám við [[MR]] þar sem hann tók þátt í spurningakeppninni [[Gettu betur]] og var hann í sigurliðinu [[1995]]. Árin [[2004]] og [[2005]] gegndi hann sjálfur stöðu dómara í keppninni. Hann var á tímabili söngvari í [[pönk]]-hljómsveitinni [[Tony Blair (hljómsveit)|Tony Blair]]. Hann er dyggur aðdáandi [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] og [[Bretland|breska]] [[Knattspyrna|knattspyrnuliðsins]] [[Luton Town]]. Stefán er mikill áhugamaður um [[viský]] og [[bjór]].
Auk Gettu betur tók Stefán einnig þátt í ræðukeppninni [[MORFÍS]] á menntaskólaárum sínum. Eftir að hann lauk námi og fram eftir þrítugsaldri kom hann að þjálfun bæði Gettu betur- og Morfís-liða ýmissa framhaldsskóla. Hann hefur starfað sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur<ref>[„Svarað til sigurs“ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1003252/], ''Morgunblaðið'', 23. febrúar 2005.</ref> og [[Útsvar]]i<ref>[„Spornað við íþróttameiðslum í Útsvari“ http://www.ruv.is/ras-2/spornad-vid-ithrottameidslum-i-utsvari{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}], ''RÚV'', 13. september 2013.</ref>.
Stefán er mikill áhugamaður um teiknimyndasögur. Árið 2013 setti hann ræðumet með þrettán og hálfrar klukkustundar fyrirlestri um [[Svalur og Valur|Sval og Val]], sem fögnuðu 75 ára afmæli um þær mundir.<ref>[„Talaði sleitulaust frá morgni til kvölds http://ruv.is/frett/taladi-sleitulaust-fra-morgni-til-kvolds“{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}], ''RÚV'', 22. maí 2013.</ref>
Stefán hefur verið virkur í starfi [[Vinstri grænir|Vinstri grænna]], en hann var einnig einn stofnenda ''Málfundafélags úngra róttæklinga'' ([[MÚR]]) árið [[1999]], sem hélt úti vefritinu [[Múrinn (vefrit)|Múrnum]] fram til 2007. Hann skipaði annað sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022 og er fyrsti varaborgarfulltrúi flokksins.
Stefán var formaður [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka hernaðarandstæðinga]] frá árinu 2000 til 2015.<ref>[http://www.visir.is/hernadarandstaedingur-haettur-eftir-fimmtan-ar/article/2015703209959 Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtán ár], ''Vísir'', 20. mars 2015.</ref>
Eiginkona Stefáns er [[Steinunn Þóra Árnadóttir]] alþingiskona.
===Helstu ritverk===
* ''Frambókin: Knattspyrnufélagið Fram í 100 ár'' (2009)
* ''ð ævisaga'' (2012, meðhöfundar [[Anton Kaldal Ágústsson]], [[Gunnar Vilhjálmsson]] og [[Steinar Ingi Farestveit]])
* ''Bjór: umhverfis jörðina á 120 tegundum'' (2014, meðhöfundar [[Höskuldur Sæmundsson]] og [[Rán Flygenring]])
* ''Gleymið ekki að endurnýja. Saga Happdrættis Háskóla Íslands'' (2020)
===Borðspil===
* ''Spark - spurningaspil um knattspyrnu'' (2005)
* ''Gettu betur-spilið - 10 ára afmælisútgáfa'' (2010)
* ''Íslandssöguspilið'' (2013)
* ''Íslenska spurningaspilið'' (2019)
* ''Evrópa - spurningaspil'' (2021)
===Spurningaþættir í sjónvarpi og útvarpi===
* ''[[Gettu betur]]'' á RÚV (2004-05)
* ''Spark - spurningaþáttur um knattspyrnu'' á Skjá 1 (2005)
* ''[[Ha? (sjónvarpsþáttur)|Ha?]]'' á Skjá 1 (2011-13)
* ''[[Útsvar (sjónvarpsþáttur)|Útsvar]]'' á RÚV (2013-15)
* ''Spurningakeppni fjölmiðlanna'' á Bylgjunni (2018-21)
* ''Kvisslingur'' á Sjónvarpi Símans (2020)
=== Tenglar ===
{{Wikivitnun}}
* [http://www.truflun.net/stefan Bloggsíða Stefáns].
* [http://www.murinn.is Múrinn].
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
[[Flokkur:Íslenskir sagnfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Sigurvegarar í Gettu betur]]
[[Flokkur:Vinstrihreyfingin - grænt framboð]]
[[Flokkur:Íslendingar]]
{{f|1975}}
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
lr9atjvf9tspjfdwrw8glqrta09z6mk
1938
0
1648
1765100
1726845
2022-08-17T05:15:23Z
Materialscientist
12247
same image, better quality
wikitext
text/x-wiki
{{Ár|
[[1935]]|[[1936]]|[[1937]]|[[1938]]|[[1939]]|[[1940]]|[[1941]]|
[[1921–1930]]|[[1931–1940]]|[[1941–1950]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
[[Mynd:Sir R. Baden - Powell LCCN2014719329cr.jpg|thumb|right|[[Robert Baden-Powell]].]]
[[Mynd:Snow white 1937 trailer screenshot (1).jpg|thumb|right|Dvergarnir sjö.]]
[[Mynd:MunichAgreement.jpg|thumb|right|[[Neville Chamberlain]] snýr heim frá München og tilkynnir á flugvellinum um „frið um vora daga“.]]
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-R83186, Eger, beim Einrücken deutscher Truppen.jpg|thumb|right|[[Súdetaþjóðverjar]] fagna komu þýska hersins.]]
Árið '''1938''' ('''MCMXXXVIII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
== Á Íslandi ==
* [[5. mars]] - Aftaka norðanveður gerði. Bæjarhús í [[Húsavík í Víkum|Húsavík]] í Norður-Múlasýslu af grunninum og höfnuðu niðri í fjöru.
* Mars - [[Tímarit Máls og menningar]] var stofnað.
* [[6. júní]] - [[Sjómannadagurinn]] var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn.
* [[11. ágúst]] - [[Robert Baden-Powell|Baden-Powell]], stofnandi [[Skátahreyfingin|skátahreyfingarinnar]], kom til Reykjavíkur ásamt hópi enskra skátaforingja.
* [[20. ágúst]] - Bifreið ók út í [[Tungufljót]]. [[Guðrún Lárusdóttir]] alþingismaður og tvær dætur hennar drukknuðu en eiginmaður hennar og bílstjórinn björguðust.
* [[5. september]] - Vestur-íslenski listfræðingurinn [[Holger Cahill]] (Sveinn Kristján Bjarnason) var á forsíðu [[Time Magazine]].
* [[23. október]] - [[Samband íslenskra berklasjúklinga]], SÍBS, var stofnað.
* [[16. nóvember]] - [[Minnisvarði]] var afhjúpaður í [[Fossvogskirkjugarður|Fossvogskirkjugarði]] á leiði óþekkta sjómannsins.
* [[17. nóvember]] - Tímaritið [[Vikan]] kom út í fyrsta sinn.
* [[Kommúnistaflokkur Íslands]] var lagður niður og [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn]] stofnaður.
'''Fædd'''
* [[9. janúar]] - [[Baltasar Samper]], spænsk-íslenskur listmálari.
* [[15. mars]] - [[Þorsteinn frá Hamri]], skáld og rithöfundur (d. [[2018]])
*[[18. mars]] - [[Álfrún Gunnlaugsdóttir|Álfrún Gunnlaugsdóttir, rithöfundur.]]
* [[27. mars]] - [[Styrmir Gunnarsson]], ritstjóri.
* [[8. júlí]] - [[Ragnar Arnalds]], rithöfundur, alþingismaður og ráðherra.
* [[24. ágúst]] - [[Halldór Blöndal]], alþingismaður.
* [[21. september]] - [[Atli Heimir Sveinsson]], tónskáld (d. [[2019]])
* [[19. desember]] - [[Alfreð Flóki]], myndlistarmaður (d. [[1987]]).
'''Dáin'''
* [[17. mars]] - [[Jón Baldvinsson]], stjórnmálamaður (f. [[1882]]).
* [[20. ágúst]] - [[Guðrún Lárusdóttir]], alþingismaður (f. [[1882]]).
* [[4. september]] - [[Bjarni Runólfsson]], bóndi og rafstöðvasmiður í Hólmi í Landbroti (f. [[1891]]).
* [[20. október]] - [[Þorsteinn Gíslason]], skáld og ritstjóri (f. 1867).
== Erlendis ==
* [[4. febrúar]] - [[Teiknimynd]] [[Walt Disney]], [[Mjallhvít og dvergarnir sjö]], fyrsta teiknimyndin í fullri lengd, frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[10. febrúar]] - [[Karol 2.]] Rúmeníukonungur tók sér alræðisvald.
* [[11. mars]] - „[[Anschluss]]“: [[Þýskaland|Þjóðverjar]] héldu innreið í [[Austurríki]] og innlimuðu það í Þýskaland.
* [[13. september]] - [[Súdetaþjóðverjar]] hófu uppreisn gegn stjórn [[Tékkóslóvakía|Tékka]]. Uppreisnin var kæfð niður en [[Neville Chamberlain]], forsætisráðherra Bretlands, sendi [[Adolf Hitler]] símskeyti og fór fram á fund um Súdetaland.
* [[21. september]] - [[Edvard Beneš]], forseti Tékklands, fékk þau skilaboð frá [[Bretland|Bretum]] og [[Frakkland|Frökkum]] að þeir myndu ekki reyna með vopnavaldi að hindra Hitler í að innlima [[Súdetaland]].
* [[30. september]] - [[Neville Chamberlain]] sneri aftur til Bretlands af fundi við Hitler í [[München]] og tilkynnti um „frið um vora daga“.
* [[1. október]] - Þýskur her hélt inn í [[Súdetaland]].
* [[16. október]] - [[Winston Churchill]] fordæmdi [[München-samkomulagið|München-samkomulag]] Chamberlains og Hitlers og hvatti Bandaríkin og Vestur-Evrópu til að búa sig undir vopnuð átök við Þjóðverja.
* [[9. nóvember|9.]] – [[10. nóvember]] - [[Kristalsnótt]]. [[Gyðingaofsóknir]] hófust í Þýskalandi.
* [[13. desember]] - Lög voru sett um það að öll kennsla í [[Færeyjar|færeyskum]] skólum skyldi fara fram á [[færeyska|færeysku]].
* Tímaritið ''[[Time|Time Magazine]]'' útnefndi Adolf Hitler [[Manneskja ársins hjá Time|mann ársins]].
'''Fædd'''
* [[5. janúar]] - [[Jóhann Karl 1.]], Spánarkonungur.
* [[31. janúar]] - [[Beatrix Hollandsdrottning]].
* [[13. febrúar]] - [[Oliver Reed]], enskur leikari (d. 1999).
* [[17. mars]] - [[Rudolf Nureyev]], rússneskur ballettdansari og dansahöfundur (d. [[1993]]).
* [[8. apríl]] - [[Kofi Annan]], framkvæmdastjóri [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] (d. [[2018]])
* [[13. maí]] - [[Giuliano Amato]], ítalskur stjórnmálamaður og tvívegis forsætisráðherra.
* [[25. maí]] - [[Raymond Carver]], bandarískur smásagnahöfundur og ljóðskáld (d. [[1988]]).
* [[28. júlí]] - [[Alberto Fujimori]], forseti Perú.
* [[21. ágúst]] - [[Kenny Rogers]], bandarískur sveitasöngvari (d. [[2020]])
* [[10. september]] - [[Karl Lagerfeld]], þýskur tískuhönnuður og ljósmyndari (d. [[2019]])
* [[25. september]] - [[Jonathan Motzfeldt]], forsætisráðherra Grænlands (d. [[2010]]).
* [[26. september]] - [[Raoul Cauvin]], belgískur myndasöguhöfundur (d. [[2021]]).
* [[14. október]] - [[Farah Diba]], keisaraynja í Íran.
* [[17. október]] - [[Evel Knievel]], bandarískur skemmtikraftur og ofurhugi (d. [[2007]]).
* [[29. október]] - [[Ellen Johnson-Sirleaf]], forseti Líberíu.
* [[16. desember]] - [[Liv Ullmann]], norsk leikkona.
* [[28. desember]] - [[Lagumot Harris]], forseti Naru (d. [[1999]]).
'''Dáin'''
* [[1. mars]] - [[Gabriele D'Annunzio]], ítalskur rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1863]]).
* [[13. mars]] - [[Nikolai Ivanovitsj Búkharín]], sovéskur stjórnmálamaður (f. [[1888]]).
* [[13. mars]] - [[Clarence Darrow]], bandarískur lögfræðingur (f. [[1857]]).
* [[24. mars]] - [[Jørgen-Frantz Jacobsen]], færeyskur rithöfundur (f. [[1900]]).
* [[10. nóvember]] - [[Mustafa Kemal Ataturk]], forseti Tyrklands (f. [[1881]]).
* [[14. nóvember]] - [[Hans Christian Gram]], danskur örverufræðingur (f. [[1853]]).
* [[20. nóvember]] - [[Maud Noregsdrottning]], kona Hákonar 7. (f. [[1869]]).
* [[25. desember]] - [[Karel Čapek]], tékkneskur rithöfundur (f. [[1890]]).
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun_í_eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Enrico Fermi]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_efnafræði|Efnafræði]] - [[Richard Kuhn]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Corneille Heymans|Corneille Jean François Heymans]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Pearl S. Buck]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Nansen International Office For Refugees]],
[[Flokkur:1938]]
sbc77cjof54fuwlrzzpv30iflbgb97h
Forsætisráðherra Mongólíu
0
3600
1765093
1369402
2022-08-17T01:26:41Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
'''Forsætisráðherra Mongólíu''' er æðsti ráðamaður [[Mongólía|Mongólsku]] [[ríkisstjórn]]arinnar, hann er skipaður af [[Mongólska þingið|þinginu]] sem getur losað sig við hann með því að samþykkja [[vantrauststillaga|vantrauststillögu]].
{{Stubbur|stjórnmál}}
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Mongólíu| ]]
96i5xkaqapdx6g1lsuw4kbh8g7qz8x9
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
0
3672
1764940
1631555
2022-08-16T13:06:48Z
82.148.67.67
nei
wikitext
text/x-wiki
'''Fjölbrautaskóli Suðurnesja''' ('''FS''') er [[framhaldsskóli]] starfræktur í [[Keflavík]] í [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]. Hann var annar í röð fjölbrautaskóla á Íslandi, stofnaður sumarið [[1976]] og settur í fyrsta sinn þann [[11. september]] það ár. Skólinn var stofnaður og rekinn í samvinnu 7 [[sveitarfélag]]a (síðar 5 vegna samruna) og [[ríki]]sins. Skólinn varð til við samruna Iðnskóla Suðurnesja, Framhaldsdeilda Gagnfræðaskólans í Keflavík (sem nú heitir Holtaskóli) og Öldungadeildar Gagnfræðaskólans í Keflavík. Hann fékk til umráða húsnæði Iðnskólans, sem þá þegar var allt of lítið og var það bætt upp með leiguhúsnæði frá Gagnfræðaskólanum og víðar um bæinn.
Strax á öðru starfsári skólans var byggt ofan á húsið, í stað einnar hæðar voru þær orðnar þrjár. Það var samt allt of lítið. Skömmu síðar var byggt við endann á húsinu og fjölgaði kennslustofum þá um sex auk þess sem kennarastofa stækkaði mikið. Enn var þetta ófullnægjandi. Árið [[1990]] var hafist handa við byggingu þverálmu á eldra húsið. Hún var 1000 [[fermetri|fermetrar]] að [[grunnflötur|grunnfleti]] og á 3 hæðum. Varð þá heildargólfflötur hússins um 6500 fermetrar og mátti með góðum vilja segja, að húsið fullnægði brýnustu þörfum þegar þessi álma var tekin í notkun haustið [[1992]], en ekkert var umfram það.
Haustið [[2004]] var tekin í notkun enn ein [[álma]]n, sem er einnig á þremur hæðum og á þriðja þúsund fermetrar að heildargólffleti. Einnig hafa farið fram gagngerðar endurbætur á eldra húsnæðinu. Er skólinn nú hinn glæsilegasti í alla staði og er starfsaðstaða nemenda og kennara mjög góð. Er nú loksins kominn salur sem risið getur undir því nafni, svo og glæsilegt nemendamötuneyti, nýjar og mjög vandaðar kennslustofur [[raungreinar|raungreina]], ný kennaraaðstaða og svo mætti lengi telja. selma er örvhent
Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja voru um 250 talsins þegar skólinn hóf starfsemi sína, en síðan hefur fjöldi þeirra fjórfaldast og voru nemendur um eitt þúsund á vorönn 2006. Þessi fjölgun nemenda samsvarar nokkurn veginn 5% stöðugri aukningu á ári frá upphafi til þess árs. Reyndar var fjölgunin ekki jöfn allan tímann heldur gekk hún í stökkum. Eftir 'hrunið' 2008 fjölgaði nemendum í framhaldsskólum á Íslandi verulega og var nemendafjöldinn í FS hátt á 12. hundrað árin 2009 og 2010, en hefur fækkað aftur og eru nú (haust 2014) aftur tæplega 1000.
[[Skólameistari|Skólameistarar]] Fjölbrautaskóla Suðurnesja hafa verið eftirtaldir:
* [[Jón Böðvarsson]] ([[1976]] – [[1984]]), síðar ritstjóri Iðnsögu Íslendinga
* [[Ingólfur S. Halldórsson]], aðstoðarskólameistari, vorönn [[1984]] (Jón í leyfi)
* [[Hjálmar Árnason]] ([[1984]] – [[1995]]), síðar alþingismaður, framkvæmdastjóri [[Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs|Keilis]]
* [[Ægir Sigurðsson]], aðstoðarskólameistari, ([[1989]] – [[1990]]) (Hjálmar í leyfi)
* [[Ólafur Jón Arnbjörnsson]] ([[1995]] – [[2008]])
* [[Oddný G. Harðardóttir]], aðstoðarskólameistari, allt árið 2005, (Ólafur í leyfi), alþingismaður, fjármálaráðherra
* [[Kristján Ásmundsson]], aðstoðarskólameistari, ([[2008]] – [[2011]]) (Ólafur í leyfi)
* [[Ólafur Jón Arnbjörnsson]] ([[2011]] – 2012)
* [[Kristján Ásmundsson]] (2012 – )
== Tengill ==
* [http://www.fss.is Vefsíða skólans]
{{framhaldsskólar}}
[[Flokkur:Íslenskir framhaldsskólar|Suðurnesja]]
{{S|1976}}
t7s77yt9t4p4yj8dwgbd197mkuqaf5e
Úkraína
0
4370
1765018
1764332
2022-08-16T18:24:23Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
<!-- {{líðandi stund}}
{{About|the country of Ukraine|the ongoing conflict|2022 Russian invasion of Ukraine|other uses|Ukraine (disambiguation)}} -->
:''Þessi síða er um Úkraínu, fyrir stríðsástandið þar, sjá [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022]].''
{{Land
| nafn_á_frummáli = Україна<br /><small>(Ukrayina)</small>
| fáni = Flag of Ukraine.svg
| skjaldarmerki = Lesser Coat of Arms of Ukraine.svg
| nafn = Úkraína
| nafn_í_eignarfalli = Úkraínu
| þjóðsöngur = [[Derzhavnyi Himn Ukrainy]]
| staðsetningarkort = Europe-Ukraine (disputed territory).svg
| höfuðborg = [[Kænugarður]]
| tungumál = [[Úkraínska]]
| stjórnarfar = [[Forsetaþingræði]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Úkraínu|Forseti]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Volodymyr Zelenskyj]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Úkraínu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Denys Sjmyhal]]
| titill_leiðtoga3 = Þingforseti
| nafn_leiðtoga3 = [[Rúslan Stefantsjúk]]
| staða = [[Sjálfstæði]]
| staða_athugasemd = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| atburður1 = Yfirlýst
| dagsetning1 = [[24. ágúst]] [[1991]]
| atburður2 = Þjóðaratkvæðagreiðsla
| dagsetning2 = [[1. desember]] [[1991]]
| atburður3 = Staðfest
| dagsetning3 = [[25. desember]] [[1991]]
| flatarmál = 603.628
| stærðarsæti = 45
| hlutfall_vatns = 7
| mannfjöldasæti = 27
| fólksfjöldi = 41.362.393
| mannfjöldaár = 2021
| íbúar_á_ferkílómetra = 74
| VLF_ár = 2020
| VLF_sæti = 48
| VLF = 429,947
| VLF_á_mann = 10.310
| VLF_á_mann_sæti = 108
| VÞL = {{hækkun}} 0.779
| VÞL_sæti = 74
| VÞL_ár = 2019
| gjaldmiðill = [[Úkraínsk hrinja|hrinja]], гривня ([[UAH]])
| tímabelti = [[UTC]]+2 (+3 á [[evrópskur sumartími|sumrin]])
| tld = ua
| símakóði = 380
}}
'''Úkraína''' ([[úkraínska]]: Україна/Úkrajína) er land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Úkraína er næststærsta Evrópulandið á eftir [[Rússland]]i. Landið á landamæri að [[Rússland]]i í austri og norðaustri, [[Hvíta-Rússland]]i í norðri og [[Pólland]]i, [[Slóvakía|Slóvakíu]], [[Ungverjaland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Moldóva|Moldóvu]] í vestri. Úkraína á strönd að [[Svartahaf]]i og [[Asovshaf]]i í suðri. Landið er rúmir 600 þúsund km² að stærð með rúmlega 40 milljón íbúa. Það er 8. fjölmennasta land Evrópu. [[Kænugarður]] er stærsta borgin og höfuðborg landsins.
Ummerki um mannabyggð þar sem Úkraína er nú eru allt að 34.000 ára gömul. Á [[miðaldir|miðöldum]] var landið miðstöð menningar [[Austur-Slavar|Austur-Slava]] og varð hluti af [[Garðaríki]]. Garðaríki klofnaði í mörg minni furstadæmi á 13. öld, og eftir innrásir [[Mongólar|Mongóla]] tókust ýmsar þjóðir á um yfirráð yfir landinu, þar á meðal [[Pólsk-litháíska samveldið]], [[Tyrkjaveldi]] og [[Rússneska keisaradæmið]]. [[Höfuðsmannsdæmi kósakka]] var stofnað þar á 17. öld, en landinu var á endanum skipt milli Póllands og Rússlands. Í kjölfar [[rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]] 1917 var [[Alþýðulýðveldið Úkraína]] stofnað. Það reyndist skammlíft og eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð vesturhluti þess [[Sovétlýðveldið Úkraína]] sem hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Sovétlýðveldið lýsti yfir sjálfstæði við [[upplausn Sovétríkjanna]] 1991.
Eftir að landið fékk sjálfstæði lýsti Úkraína yfir hlutleysi í alþjóðamálum,<ref name="gska2.rada.gov.ua">{{cite web |url=http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20070927224650/http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-date=27. september 2007 |title=Declaration of State Sovereignty of Ukraine |access-date=24. desember 2007 |website=[[Verkhovna Rada]] of Ukraine}}</ref> en átti þátt í stofnun [[Samveldi sjálfstæðra ríkja|Samveldis sjálfstæðra ríkja]] auk þess að hefja hernaðarsamstarf við [[Atlantshafsbandalagið]] 1994. Árið 2013 ákvað forseti Úkraínu, [[Víktor Janúkovytsj]] sem tilheyrði rússneska minnihlutanum í landinu, að slíta samstarfssamningi við [[Evrópusambandið]] og mynda nánari tengsl við Rússland. Þetta leiddi til mótmæla og að lokum var honum [[Úkraínska byltingin 2014|steypt af stóli]]. Í kjölfarið [[Krímskagakreppan 2014|innlimaði Rússland Krímskaga]] eftir að hafa sent þangað herlið og haldið atkvæðagreiðslu. Rússneskumælandi héruð í [[Donbas]] í austurhluta Úkraínu lýstu í kjölfar yfir sjálfstæði og [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hafa barist gegn úkraínskum stjórnvöldum]] með aðstoð Rússa síðan þá.
Árið 2016 óskaði Úkraína eftir að gera fríverslunarsamning við Evrópusambandið.<ref name="European Commission Trade Ukraine">{{Cite web|url=https://ec.europa.eu/trade/policy/countries-and-regions/countries/ukraine/|title=Ukraine - Trade - European Commission|website=ec.europa.eu}}</ref> Landið sótti formlega um aðild að Evrópusambandinu árið 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Sækir formlega um aðild að ESB|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/saekir_formlega_um_adild_ad_esb/|útgefandi=mbl.is|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=15. mars}}</ref>
Úkraína er [[þróunarland]] og er í 74. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Landið er það fátækasta í Evrópu, ásamt Moldóvu. [[Fátækt]] er útbreidd og alvarleg [[spilling]] einkennir stjórnmálin.<ref name="transparency">{{cite web |title=Next to Kyrgyzstan and Djibouti — Ukraine's Results in Corruption Perceptions Index 2019 |url=https://ti-ukraine.org/en/news/next-to-kyrgyzstan-and-djibouti-ukraine-s-results-in-corruption-perceptions-index-2019/ |publisher=Transparency International |access-date=18 February 2020 |date=23 January 2020}}</ref><ref name="poor">{{cite web|url=https://voxukraine.org/en/why-is-ukraine-poor-look-to-the-culture-of-poverty/|title=Why Is Ukraine Poor? Look To The Culture Of Poverty|work=VoxUkraine|author=Bohdan Ben|date=25 September 2020|access-date=4 March 2021}}</ref> Úkraína á víðáttumikið [[ræktarland]] og er einn stærsti kornútflytjandi heims.<ref name="grain1">{{cite web |url=http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |title=Ukraine becomes world's third biggest grain exporter in 2011 – minister |publisher=Black Sea Grain |date=20 January 2012 |access-date=31 December 2013 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20131231235707/http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |archive-date=31 December 2013}}</ref><ref name="grain2">{{cite web |url=https://www.wto.org/english/res_e/publications_e/wtr13_e.htm |title=World Trade Report 2013 |publisher=World Trade Organization |date=2013 |access-date=26 January 2014}}</ref> [[Úkraínuher]] er þriðji stærsti her Evrópu, á eftir [[Rússlandsher]] og [[Frakklandsher]]. Stjórnarfar í Úkraínu er [[forsetaþingræði]] með [[þrískipting ríkisvaldsins|þrískiptingu ríkisvaldsins]]. Landið á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[GUAM-stofnunin]]ni, [[Lublinþríhyrningurinn|Lublinþríhyrningnum]] og er einn af stofnaðilum Samveldis sjálfstæðra ríkja, þótt landið hafi aldrei gerst formlegur aðili.
== Saga ==
Úkraína var miðja fyrsta [[Slavar|slavneska]] ríkisins, [[Garðaríki]]s sem stofnað var af [[Væringjar|Væringjum]] ([[Svíþjóð|sænskum]] [[Víkingar|víkingum]]) og var stærsta og öflugasta ríki Evrópu á [[10. öld|10.]] og [[11. öld]]. Innbyrðis deilur og innrás [[Mongólía|Mongóla]] veiktu ríkið sem var þá innlimað í Stórhertogadæmið [[Litháen]] sem seinna varð að [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldinu]]. Menningarleg og trúarleg arfleifð Garðaríkis hélt lífinu í úkraínskri [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] næstu aldirnar. Nýtt ríki [[Kósakki|kósakka]] var stofnað í Úkraínu um miðja [[17. öld]] eftir uppreisn gegn [[Pólland|Pólverjum]], ríkið var formlega hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] en var í raun nánast alveg sjálfstætt í meira en 100 ár. Á seinni hluta [[18. öld|18. aldar]] lögðu Rússar undir sig megnið af landi Úkraínu.
Eftir fall Rússneska keisaradæmisins [[1917]] lýsti Úkraína yfir sjálfstæði sínu um skamma hríð ([[1917]] – [[1920]]) en var þá innlimað á ný, nú inn í [[Sovétríkin]]. [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu|Tvær manngerðar hungursneyðir]] riðu yfir landið ([[1921]] – [[1922]] og [[1932]] – [[1933]]) þegar [[samyrkjubúskapur]] var innleiddur með valdi í landinu, yfir átta milljónir manna létu lífið í þessum hörmungum. Úkraína varð að blóðugum vígvelli í [[Síðari heimsstyrjöld]] þar sem herir [[Þýskaland]]s og Sovétríkjanna börðust hatrammri baráttu sem kostaði sjö til átta milljónir mannslífa. Sjálfstæði náðist á ný með falli Sovétríkjanna [[1991]] en mörg vandamál blasa við hinu unga lýðveldi. Völd ríkisins eru enn þá gríðarleg og spilling er mikil sem hefur tafið fyrir efnahagsumbótum, [[einkavæðing]]u og innleiðslu [[Mannréttindi|borgaralegra réttinda]].
Frá 2014 hafa verið [[Stríð Rússlands og Úkraínu|átök eða stríð milli Rússlands og Úkraínu]]. Úkraína hefur hneigst í átt að [[ESB|Evrópusambandinu]] og [[NATÓ]] sem hefur angrað Rússland. Rússland innlimaði [[Krímskagakreppan 2014|Krímskaga árið 2014]]. Vopnuð átök í [[Donetsk]] og [[Luhansk]] í austurhluta Úkraínu voru milli rússneska minnihlutans og úkraínska meirihlutans. Rússar sendi þeim fyrrnefndu vopnabúnað. Í febrúar 2022 lýsti [[Vladímír Pútín]] yfir sjálfstæði lýðvelda sem kennd eru við héruðin þar sem flestir rússnesk ættaðir voru. Skömmu síðar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|réðst Rússland]] inn í Úkraínu frá austri, suðri og norðri. Loftárásir voru gerðar um allt land á hernaðarmannvirki og á almenna borgara. Milljónir flýðu land.
== Landfræði ==
[[File:Говерла з Кукула.jpg|thumb|right|Útsýni yfir [[Úkraínsku Karpatafjöll|Karpataþjóðgarðinn]] og [[Hoverla]] sem er hæsta fjall Úkraínu, 2.061 metrar á hæð.]]
Úkraína er stórt land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og liggur að mestu leyti á [[Austur-Evrópusléttan|Austur-Evrópusléttunni]]. Úkraína er annað stærsta Evrópulandið á eftir Rússlandi. Landið er 603.628 km² að stærð með 2.782 km langa strandlengju við [[Svartahaf]] og [[Asovshaf]].<ref name="cia">{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/ukraine/ |title=Ukraine |access-date=24 December 2007 |date=13 December 2007 |website=[[CIA World Factbook]]}}</ref> Úkraína er milli 44. og 53. breiddargráðu norður og 22. og 41. lengdargráðu austur.
Landslag Úkraínu einkennist af frjósömum sléttum (eða [[gresja|gresjum]]) og hásléttum, sem margar ár renna um á leið sinni til Svartahafs. Meðal þeirra eru [[Dnjepr]], [[Donets]], [[Dnjestr]] og [[Bogfljót|Pívdennyj Búg]]. Í suðvestri liggja landamæri Úkraínu að Rúmeníu við [[Dónárósar|Dónárósa]]. Einu fjöll Úkraínu eru [[Karpatafjöll]] í vestri. Hæst þeirra er [[Hora Hoverla|Hoverla]] fjall, 2061 metrar á hæð, og [[Krímfjöll]] á Krímskaga, syðst við ströndina.<ref>{{cite web |url=http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-url=https://web.archive.org/web/20080115052701/http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-date=15 January 2008 |title=Ukraine – Relief |access-date=27 December 2007 |website=Encyclopædia Britannica (fee required) |url-status=dead}}</ref> Í Úkraínu eru líka hálendissléttur, eins og [[Volyn-Podillia-sléttan]] í vestri, og Dnipro-hálendið við bakka Dnjepr. Í austri eru suðvesturásar [[Mið-Rússlandshásléttan|Mið-Rússlandshásléttunni]] þar sem landamærin að Rússlandi liggja. Donets-hryggurinn og Asovshálendið eru við Asovshaf. [[Snjóbráð]] úr fjöllunum rennur út í árnar og [[foss]]ar myndast þar sem er skarpur hæðarmunur.
Helstu náttúruauðlindir Úkraínu eru járngrýti, kol, mangan, jarðgas, olía, salt, brennisteinn, grafít, títan, magnesín, [[kaólín]], nikkel, kvikasilfur, timbur og mikið ræktarland. Þrátt fyrir þessar auðlindir stendur landið frammi fyrir áskorunum í umhverfismálum, eins og skorti á drykkjarvatni, loft- og vatnsmengun og skógeyðingu, auk geislamengunar eftir [[Tsjernobylslysið]] í norðaustri. Endurvinnsla á eitruðum heimilisúrgangi er skammt á veg komin.<ref>{{cite news |author=Oksana Grytsenko |url=http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |title=Environment suffers from lack of recycling |newspaper=[[Kyiv Post]] |date=9 December 2011|url-status= dead|archive-url= https://web.archive.org/web/20120105012539/http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |archive-date=5 January 2012}}</ref>
== Héraðaskipting ==
Úkraína skiptist í 24 héruð (úkraínska: область), 1 sjálfstjórnarlýðveldi ([[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]]) og 2 borgir með sérstöðu: Höfuðborgina [[Kænugarður|Kænugarð]] (Kyjív) og [[Sevastópol]]:
{| class="wikitable"
! Hérað || Úkraínskt heiti || Höfuðborg
|-
| [[Vínnytska oblast]] || Вінницька область || [[Vínnytsja]]
|-
| [[Volynska oblast]] || Волинська область || [[Lútsk]]
|-
| [[Dníprópetrovskfylki|Dnípropetrovska oblast]] || Дніпропетровська область || [[Dnípro]]
|-
| [[Donetska Oblast]] || Донецька область || [[Donetsk]]
|-
| [[Zjytómýrfylki|Zjytomyrska oblast]] || Житомирська область || [[Zjytómýr|Zjytomyr]]
|-
| [[Zakarpatska oblast]] || Закарпатська область || [[Úzjhorod]]
|-
| [[Zaporízjska oblast]] || Запорізька область || [[Zaporízjzja]]
|-
| [[Ívano-Frankívska Oblast]] || Івано-Франківська область || [[Ívano-Frankívsk]]
|-
| [[Kyjívska Oblast]] || Київська область || [[Kænugarður]]
|-
| [[Kropyvnytska Oblast]] || Кропивницька область || [[Kropyvnytskyj]]
|-
| [[Lúhanska Oblast]] || Луганська область || [[Lúhansk]]
|-
| [[Lvívska Oblast]] || Львівська область || [[Lvív]]
|-
| [[Mykolajívska Oblast]] || Миколаївська область || [[Mykolajív]]
|-
| [[Odeska Oblast]] || Одеська область|| [[Odesa]]
|-
| [[Poltavska Oblast]] || Полтавська область|| [[Poltava]]
|-
| [[Rívnenska Oblast]] || Рівненська область|| [[Rívne]]
|-
| [[Súmska Oblast]] || Сумська область|| [[Súmy]]
|-
| [[Ternopílska Oblast]] || Тернопільська область|| [[Ternopíl]]
|-
| [[Kharkívska Oblast]] || Харківська область|| [[Kharkív]]
|-
| [[Khersonska Oblast]] || Херсонська область|| [[Kherson]]
|-
| [[Khmelnytska Oblast]] || Хмельницька область|| [[Khmelnytskyj]]
|-
| [[Tsjerkaska Oblast]] || Черкаська область|| [[Tsjerkasy]]
|-
| [[Tsjernívetska Oblast]] || Чернівецька область|| [[Tsjernívtsí]]
|-
| [[Tsjerníhívska Oblast]] || Чернігівська область|| [[Tsjerníhív]]
|-
| [[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]] || Автономна Республіка Крим|| [[Símferopol]]
|-
| [[Kænugarður]] || Київ || [[Kænugarður]] (''Kyjív'')
|-
| [[Sevastopol]] || Севастополь || [[Sevastopol]]
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
{{Borgir í Úkraínu}}
[[Flokkur:Úkraína| ]]
sxsqlxfmxnyz6t2ao3p447tu1xm16wo
1765019
1765018
2022-08-16T18:25:06Z
157.157.114.170
/* Saga */
wikitext
text/x-wiki
<!-- {{líðandi stund}}
{{About|the country of Ukraine|the ongoing conflict|2022 Russian invasion of Ukraine|other uses|Ukraine (disambiguation)}} -->
:''Þessi síða er um Úkraínu, fyrir stríðsástandið þar, sjá [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022]].''
{{Land
| nafn_á_frummáli = Україна<br /><small>(Ukrayina)</small>
| fáni = Flag of Ukraine.svg
| skjaldarmerki = Lesser Coat of Arms of Ukraine.svg
| nafn = Úkraína
| nafn_í_eignarfalli = Úkraínu
| þjóðsöngur = [[Derzhavnyi Himn Ukrainy]]
| staðsetningarkort = Europe-Ukraine (disputed territory).svg
| höfuðborg = [[Kænugarður]]
| tungumál = [[Úkraínska]]
| stjórnarfar = [[Forsetaþingræði]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Úkraínu|Forseti]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Volodymyr Zelenskyj]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Úkraínu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Denys Sjmyhal]]
| titill_leiðtoga3 = Þingforseti
| nafn_leiðtoga3 = [[Rúslan Stefantsjúk]]
| staða = [[Sjálfstæði]]
| staða_athugasemd = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| atburður1 = Yfirlýst
| dagsetning1 = [[24. ágúst]] [[1991]]
| atburður2 = Þjóðaratkvæðagreiðsla
| dagsetning2 = [[1. desember]] [[1991]]
| atburður3 = Staðfest
| dagsetning3 = [[25. desember]] [[1991]]
| flatarmál = 603.628
| stærðarsæti = 45
| hlutfall_vatns = 7
| mannfjöldasæti = 27
| fólksfjöldi = 41.362.393
| mannfjöldaár = 2021
| íbúar_á_ferkílómetra = 74
| VLF_ár = 2020
| VLF_sæti = 48
| VLF = 429,947
| VLF_á_mann = 10.310
| VLF_á_mann_sæti = 108
| VÞL = {{hækkun}} 0.779
| VÞL_sæti = 74
| VÞL_ár = 2019
| gjaldmiðill = [[Úkraínsk hrinja|hrinja]], гривня ([[UAH]])
| tímabelti = [[UTC]]+2 (+3 á [[evrópskur sumartími|sumrin]])
| tld = ua
| símakóði = 380
}}
'''Úkraína''' ([[úkraínska]]: Україна/Úkrajína) er land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Úkraína er næststærsta Evrópulandið á eftir [[Rússland]]i. Landið á landamæri að [[Rússland]]i í austri og norðaustri, [[Hvíta-Rússland]]i í norðri og [[Pólland]]i, [[Slóvakía|Slóvakíu]], [[Ungverjaland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Moldóva|Moldóvu]] í vestri. Úkraína á strönd að [[Svartahaf]]i og [[Asovshaf]]i í suðri. Landið er rúmir 600 þúsund km² að stærð með rúmlega 40 milljón íbúa. Það er 8. fjölmennasta land Evrópu. [[Kænugarður]] er stærsta borgin og höfuðborg landsins.
Ummerki um mannabyggð þar sem Úkraína er nú eru allt að 34.000 ára gömul. Á [[miðaldir|miðöldum]] var landið miðstöð menningar [[Austur-Slavar|Austur-Slava]] og varð hluti af [[Garðaríki]]. Garðaríki klofnaði í mörg minni furstadæmi á 13. öld, og eftir innrásir [[Mongólar|Mongóla]] tókust ýmsar þjóðir á um yfirráð yfir landinu, þar á meðal [[Pólsk-litháíska samveldið]], [[Tyrkjaveldi]] og [[Rússneska keisaradæmið]]. [[Höfuðsmannsdæmi kósakka]] var stofnað þar á 17. öld, en landinu var á endanum skipt milli Póllands og Rússlands. Í kjölfar [[rússneska byltingin 1917|rússnesku byltingarinnar]] 1917 var [[Alþýðulýðveldið Úkraína]] stofnað. Það reyndist skammlíft og eftir [[síðari heimsstyrjöld]] varð vesturhluti þess [[Sovétlýðveldið Úkraína]] sem hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Sovétlýðveldið lýsti yfir sjálfstæði við [[upplausn Sovétríkjanna]] 1991.
Eftir að landið fékk sjálfstæði lýsti Úkraína yfir hlutleysi í alþjóðamálum,<ref name="gska2.rada.gov.ua">{{cite web |url=http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-url=https://web.archive.org/web/20070927224650/http://gska2.rada.gov.ua:7777/site/postanova_eng/Declaration_of_State_Sovereignty_of_Ukraine_rev1.htm |archive-date=27. september 2007 |title=Declaration of State Sovereignty of Ukraine |access-date=24. desember 2007 |website=[[Verkhovna Rada]] of Ukraine}}</ref> en átti þátt í stofnun [[Samveldi sjálfstæðra ríkja|Samveldis sjálfstæðra ríkja]] auk þess að hefja hernaðarsamstarf við [[Atlantshafsbandalagið]] 1994. Árið 2013 ákvað forseti Úkraínu, [[Víktor Janúkovytsj]] sem tilheyrði rússneska minnihlutanum í landinu, að slíta samstarfssamningi við [[Evrópusambandið]] og mynda nánari tengsl við Rússland. Þetta leiddi til mótmæla og að lokum var honum [[Úkraínska byltingin 2014|steypt af stóli]]. Í kjölfarið [[Krímskagakreppan 2014|innlimaði Rússland Krímskaga]] eftir að hafa sent þangað herlið og haldið atkvæðagreiðslu. Rússneskumælandi héruð í [[Donbas]] í austurhluta Úkraínu lýstu í kjölfar yfir sjálfstæði og [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hafa barist gegn úkraínskum stjórnvöldum]] með aðstoð Rússa síðan þá.
Árið 2016 óskaði Úkraína eftir að gera fríverslunarsamning við Evrópusambandið.<ref name="European Commission Trade Ukraine">{{Cite web|url=https://ec.europa.eu/trade/policy/countries-and-regions/countries/ukraine/|title=Ukraine - Trade - European Commission|website=ec.europa.eu}}</ref> Landið sótti formlega um aðild að Evrópusambandinu árið 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=Sækir formlega um aðild að ESB|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/02/28/saekir_formlega_um_adild_ad_esb/|útgefandi=mbl.is|ár=2022|mánuður=28. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=15. mars}}</ref>
Úkraína er [[þróunarland]] og er í 74. sæti [[vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Landið er það fátækasta í Evrópu, ásamt Moldóvu. [[Fátækt]] er útbreidd og alvarleg [[spilling]] einkennir stjórnmálin.<ref name="transparency">{{cite web |title=Next to Kyrgyzstan and Djibouti — Ukraine's Results in Corruption Perceptions Index 2019 |url=https://ti-ukraine.org/en/news/next-to-kyrgyzstan-and-djibouti-ukraine-s-results-in-corruption-perceptions-index-2019/ |publisher=Transparency International |access-date=18 February 2020 |date=23 January 2020}}</ref><ref name="poor">{{cite web|url=https://voxukraine.org/en/why-is-ukraine-poor-look-to-the-culture-of-poverty/|title=Why Is Ukraine Poor? Look To The Culture Of Poverty|work=VoxUkraine|author=Bohdan Ben|date=25 September 2020|access-date=4 March 2021}}</ref> Úkraína á víðáttumikið [[ræktarland]] og er einn stærsti kornútflytjandi heims.<ref name="grain1">{{cite web |url=http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |title=Ukraine becomes world's third biggest grain exporter in 2011 – minister |publisher=Black Sea Grain |date=20 January 2012 |access-date=31 December 2013 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20131231235707/http://www.blackseagrain.net/data/news/ukraine-becomes-worlds-third-biggest-grain-exporter-in-2011-minister |archive-date=31 December 2013}}</ref><ref name="grain2">{{cite web |url=https://www.wto.org/english/res_e/publications_e/wtr13_e.htm |title=World Trade Report 2013 |publisher=World Trade Organization |date=2013 |access-date=26 January 2014}}</ref> [[Úkraínuher]] er þriðji stærsti her Evrópu, á eftir [[Rússlandsher]] og [[Frakklandsher]]. Stjórnarfar í Úkraínu er [[forsetaþingræði]] með [[þrískipting ríkisvaldsins|þrískiptingu ríkisvaldsins]]. Landið á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]], [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[GUAM-stofnunin]]ni, [[Lublinþríhyrningurinn|Lublinþríhyrningnum]] og er einn af stofnaðilum Samveldis sjálfstæðra ríkja, þótt landið hafi aldrei gerst formlegur aðili.
== Saga ==
Úkraína var miðja fyrsta [[Slavar|slavneska]] ríkisins, [[Garðaríki]]s sem stofnað var af [[Væringjar|Væringjum]] ([[Svíþjóð|sænskum]] [[Víkingar|víkingum]]) og var stærsta og öflugasta ríki Evrópu á [[10. öld|10.]] og [[11. öld]]. Innbyrðis deilur og innrás [[Mongólía|Mongóla]] veiktu ríkið sem var þá innlimað í Stórhertogadæmið [[Litháen]] sem seinna varð að [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldinu]]. Menningarleg og trúarleg arfleifð Garðaríkis hélt lífinu í úkraínskri [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] næstu aldirnar. Nýtt ríki [[Kósakki|kósakka]] var stofnað í Úkraínu um miðja [[17. öld]] eftir uppreisn gegn [[Pólland|Pólverjum]], ríkið var formlega hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] en var í raun nánast alveg sjálfstætt í meira en 100 ár. Á seinni hluta [[18. öld|18. aldar]] lögðu Rússar undir sig megnið af landi Úkraínu.
Eftir fall Rússneska keisaradæmisins [[1917]] lýsti Úkraína yfir sjálfstæði sínu um skamma hríð ([[1917]] – [[1920]]) en var þá innlimað á ný, nú inn í [[Sovétríkin]]. [[Hungursneyðin í Sovét-Úkraínu|Tvær hungursneyðir af mannavöldum]] riðu yfir landið ([[1921]] – [[1922]] og [[1932]] – [[1933]]) þegar [[samyrkjubúskapur]] var innleiddur með valdi í landinu, yfir átta milljónir manna létu lífið í þessum hörmungum. Úkraína varð að blóðugum vígvelli í [[Síðari heimsstyrjöld]] þar sem herir [[Þýskaland]]s og Sovétríkjanna börðust hatrammri baráttu sem kostaði sjö til átta milljónir mannslífa. Sjálfstæði náðist á ný með falli Sovétríkjanna [[1991]] en mörg vandamál blasa við hinu unga lýðveldi. Völd ríkisins eru enn þá gríðarleg og spilling er mikil sem hefur tafið fyrir efnahagsumbótum, [[einkavæðing]]u og innleiðslu [[Mannréttindi|borgaralegra réttinda]].
Frá 2014 hafa verið [[Stríð Rússlands og Úkraínu|átök eða stríð milli Rússlands og Úkraínu]]. Úkraína hefur hneigst í átt að [[ESB|Evrópusambandinu]] og [[NATÓ]] sem hefur angrað Rússland. Rússland innlimaði [[Krímskagakreppan 2014|Krímskaga árið 2014]]. Vopnuð átök í [[Donetsk]] og [[Luhansk]] í austurhluta Úkraínu voru milli rússneska minnihlutans og úkraínska meirihlutans. Rússar sendi þeim fyrrnefndu vopnabúnað. Í febrúar 2022 lýsti [[Vladímír Pútín]] yfir sjálfstæði lýðvelda sem kennd eru við héruðin þar sem flestir rússnesk ættaðir voru. Skömmu síðar [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|réðst Rússland]] inn í Úkraínu frá austri, suðri og norðri. Loftárásir voru gerðar um allt land á hernaðarmannvirki og á almenna borgara. Milljónir flýðu land.
== Landfræði ==
[[File:Говерла з Кукула.jpg|thumb|right|Útsýni yfir [[Úkraínsku Karpatafjöll|Karpataþjóðgarðinn]] og [[Hoverla]] sem er hæsta fjall Úkraínu, 2.061 metrar á hæð.]]
Úkraína er stórt land í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og liggur að mestu leyti á [[Austur-Evrópusléttan|Austur-Evrópusléttunni]]. Úkraína er annað stærsta Evrópulandið á eftir Rússlandi. Landið er 603.628 km² að stærð með 2.782 km langa strandlengju við [[Svartahaf]] og [[Asovshaf]].<ref name="cia">{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/ukraine/ |title=Ukraine |access-date=24 December 2007 |date=13 December 2007 |website=[[CIA World Factbook]]}}</ref> Úkraína er milli 44. og 53. breiddargráðu norður og 22. og 41. lengdargráðu austur.
Landslag Úkraínu einkennist af frjósömum sléttum (eða [[gresja|gresjum]]) og hásléttum, sem margar ár renna um á leið sinni til Svartahafs. Meðal þeirra eru [[Dnjepr]], [[Donets]], [[Dnjestr]] og [[Bogfljót|Pívdennyj Búg]]. Í suðvestri liggja landamæri Úkraínu að Rúmeníu við [[Dónárósar|Dónárósa]]. Einu fjöll Úkraínu eru [[Karpatafjöll]] í vestri. Hæst þeirra er [[Hora Hoverla|Hoverla]] fjall, 2061 metrar á hæð, og [[Krímfjöll]] á Krímskaga, syðst við ströndina.<ref>{{cite web |url=http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-url=https://web.archive.org/web/20080115052701/http://www.britannica.com/eb/article-30093/Ukraine |archive-date=15 January 2008 |title=Ukraine – Relief |access-date=27 December 2007 |website=Encyclopædia Britannica (fee required) |url-status=dead}}</ref> Í Úkraínu eru líka hálendissléttur, eins og [[Volyn-Podillia-sléttan]] í vestri, og Dnipro-hálendið við bakka Dnjepr. Í austri eru suðvesturásar [[Mið-Rússlandshásléttan|Mið-Rússlandshásléttunni]] þar sem landamærin að Rússlandi liggja. Donets-hryggurinn og Asovshálendið eru við Asovshaf. [[Snjóbráð]] úr fjöllunum rennur út í árnar og [[foss]]ar myndast þar sem er skarpur hæðarmunur.
Helstu náttúruauðlindir Úkraínu eru járngrýti, kol, mangan, jarðgas, olía, salt, brennisteinn, grafít, títan, magnesín, [[kaólín]], nikkel, kvikasilfur, timbur og mikið ræktarland. Þrátt fyrir þessar auðlindir stendur landið frammi fyrir áskorunum í umhverfismálum, eins og skorti á drykkjarvatni, loft- og vatnsmengun og skógeyðingu, auk geislamengunar eftir [[Tsjernobylslysið]] í norðaustri. Endurvinnsla á eitruðum heimilisúrgangi er skammt á veg komin.<ref>{{cite news |author=Oksana Grytsenko |url=http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |title=Environment suffers from lack of recycling |newspaper=[[Kyiv Post]] |date=9 December 2011|url-status= dead|archive-url= https://web.archive.org/web/20120105012539/http://www.kyivpost.com/news/nation/detail/118498/ |archive-date=5 January 2012}}</ref>
== Héraðaskipting ==
Úkraína skiptist í 24 héruð (úkraínska: область), 1 sjálfstjórnarlýðveldi ([[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]]) og 2 borgir með sérstöðu: Höfuðborgina [[Kænugarður|Kænugarð]] (Kyjív) og [[Sevastópol]]:
{| class="wikitable"
! Hérað || Úkraínskt heiti || Höfuðborg
|-
| [[Vínnytska oblast]] || Вінницька область || [[Vínnytsja]]
|-
| [[Volynska oblast]] || Волинська область || [[Lútsk]]
|-
| [[Dníprópetrovskfylki|Dnípropetrovska oblast]] || Дніпропетровська область || [[Dnípro]]
|-
| [[Donetska Oblast]] || Донецька область || [[Donetsk]]
|-
| [[Zjytómýrfylki|Zjytomyrska oblast]] || Житомирська область || [[Zjytómýr|Zjytomyr]]
|-
| [[Zakarpatska oblast]] || Закарпатська область || [[Úzjhorod]]
|-
| [[Zaporízjska oblast]] || Запорізька область || [[Zaporízjzja]]
|-
| [[Ívano-Frankívska Oblast]] || Івано-Франківська область || [[Ívano-Frankívsk]]
|-
| [[Kyjívska Oblast]] || Київська область || [[Kænugarður]]
|-
| [[Kropyvnytska Oblast]] || Кропивницька область || [[Kropyvnytskyj]]
|-
| [[Lúhanska Oblast]] || Луганська область || [[Lúhansk]]
|-
| [[Lvívska Oblast]] || Львівська область || [[Lvív]]
|-
| [[Mykolajívska Oblast]] || Миколаївська область || [[Mykolajív]]
|-
| [[Odeska Oblast]] || Одеська область|| [[Odesa]]
|-
| [[Poltavska Oblast]] || Полтавська область|| [[Poltava]]
|-
| [[Rívnenska Oblast]] || Рівненська область|| [[Rívne]]
|-
| [[Súmska Oblast]] || Сумська область|| [[Súmy]]
|-
| [[Ternopílska Oblast]] || Тернопільська область|| [[Ternopíl]]
|-
| [[Kharkívska Oblast]] || Харківська область|| [[Kharkív]]
|-
| [[Khersonska Oblast]] || Херсонська область|| [[Kherson]]
|-
| [[Khmelnytska Oblast]] || Хмельницька область|| [[Khmelnytskyj]]
|-
| [[Tsjerkaska Oblast]] || Черкаська область|| [[Tsjerkasy]]
|-
| [[Tsjernívetska Oblast]] || Чернівецька область|| [[Tsjernívtsí]]
|-
| [[Tsjerníhívska Oblast]] || Чернігівська область|| [[Tsjerníhív]]
|-
| [[Sjálfstjórnarlýðveldið Krím]] || Автономна Республіка Крим|| [[Símferopol]]
|-
| [[Kænugarður]] || Київ || [[Kænugarður]] (''Kyjív'')
|-
| [[Sevastopol]] || Севастополь || [[Sevastopol]]
|}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
{{Borgir í Úkraínu}}
[[Flokkur:Úkraína| ]]
h8xmd46cuo9ysjc5mdb3icvg0pvsl9f
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
0
4812
1765104
1757888
2022-08-17T07:30:51Z
194.144.238.230
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
| litur = {{Flokkslitur|VG}}
| flokksnafn_íslenska = Vinstrihreyfingin – grænt framboð
| mynd = [[Mynd:Vinstri Græn Logo (2021).png|250px]]
| fylgi = {{lækkun}} 12,6%¹
| formaður = [[Katrín Jakobsdóttir]]
| varaformaður = [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]]
| frkvstjr = [[Björg Eva Erlendsdóttir]]
| þingflokksformaður = [[Orri Páll Jóhannsson]]
| stofnár = 1999
| höfuðstöðvar = [[Túngata|Túngötu]] 14, 101 [[Reykjavík]]
| hugmyndafræði = [[Félagshyggja]], [[umhverfisvernd]], [[kvenfrelsisstefna]] og [[friðarhyggja]]
| einkennislitur = grænn og rauður {{Colorbox|{{Flokkslitur|VG}}}}
| vettvangur1 = Sæti á Alþingi
| sæti1 = 8
| sæti1alls = 63
| rauður = 0.28
| grænn = 0.56
| blár = 0.25
| vettvangur2 = Sæti í sveitarstjórnum
| sæti2 = 8
| sæti2alls = 529
| bókstafur = V
| vefsíða = [http://www.vg.is/ www.vg.is]
| fótnóta = ¹Fylgi í síðustu [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosningum]]
| Bestu kosningaúrslit = 21,7% árið 2009
| Verstu kosningaúrslit = 8,8% árið 2003
}}
'''Vinstrihreyfingin – grænt framboð''' er [[Vinstristefna|vinstrisinnuð]] [[stjórnmálaflokkur|stjórnmálahreyfing]] á [[Ísland]]i sem var stofnuð þann [[6. febrúar]] [[1999]]. Auk hefðbundinnar [[Félagshyggja|félagshyggju]] og [[Jafnaðarstefna|sósíalisma]] á hún margt sameiginlegt með [[Græningjar|græningjaflokkum]] [[Evrópa|Evrópu]] í stefnu sinni.
Hreyfingin bauð fyrst fram í kosningum til [[Alþingi]]s árið [[1999]] og fékk þá 6 menn kjörna en í kosningunum [[2003]] tapaði hún einum manni og hafði þá 5. Í [[alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningunum árið 2007]] jókst fylgi hreyfingarinnar verulega og fékk hún 9 þingmenn. Í [[alþingiskosningar 2009|Alþingiskosningunum árið 2009]] voru 14 þingmenn kosnir á þing fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð. Í [[Alþingiskosningar 2013|þingkosningum árið 2013]] fékk hreyfingin 10,9% og 7 þingmenn, sem var ívið meira en kannanir höfðu gefið til kynna. Aðildarfélög hreyfingarinnar eru svæðisfélög hennar en einnig starfa innan hennar bæði Ung vinstri græn og Eldri vinstri græn. Félagar í VG eru nú um fimm þúsund talsins og er hreyfingin meðlimur [[Norræna Vinstri-Græna Bandalagið|Norræna Vinstri-Græna Bandalagsins]].
== Stjórn ==
* '''Formaður''': [[Katrín Jakobsdóttir]]
* '''Varaformaður''': [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]]
* '''Ritari''': [[Sóley Björk Stefánsdóttir]]
* '''Gjaldkeri''': [[Rúnar Gíslason]]
* [[Andrés Skúlason]]
* [[Elín Björk Jónasdóttir]]
* [[Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir]]
* [[Elva Hrönn Hjartardóttir]]
* [[Sæmundur Helgason]]
* [[Elín Oddný Sigurðardóttir]]
* [[Pétur Heimisson]]
== Tengd félög ==
=== UVG ===
Ung vinstri græn stofnuðu með sér formlegan samstarfsvettvang haustið [[2000]]. Þó svo að Ung vinstri græn séu ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs þá þýðir það ekki að UVG sé í einu og öllu sammála móðurflokknum. Þvert á móti hefur verið lögð á það mikil áhersla í starfi ungliðahreyfingarinnar að hún taki sjálfstæða afstöðu til allra mála því þannig veiti hún móðurflokknum best aðhald.
==== Framkvæmdastjórn UVG 2020-2021: ====
*'''Formaður''': Sigrún Birna Steinarsdóttir
*'''Varaformaður''': Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir
*'''Aðalritari''': Jónína Riedel
*'''Viðburðarstjóri''': Ásrún Ýr Gestsdóttir
*'''Ritstýra''': Helga Margrét Jóhannesdóttir
*'''Innrastarfsfulltrúi''': Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
*'''Alþjóðaritari''': Kristbjörg Mekkín Helgadóttir
=== EVG ===
Á haustdögum 2005 var ákveðið í samráði við [[Steingrímur J. Sigfússon|Steingrím J. Sigfússon]], að gera tilraun til að mynda hóp eldri borgara sem væru félagar eða stuðningsmenn Vinstri grænna. Eldri vinstri græn hittast að meðaltali einu sinni í mánuði.
== Formenn ==
{| class="wikitable"
|+
! colspan="2" |Formenn
!Kjörinn
!Hætti
!Aldur við embættistöku
|-
|[[Mynd:Steingrímur J. Sigfússon.jpg|87x87px|frameless]]
|[[Steingrímur J. Sigfússon]]
|1999
|2013
|44
|-
|[[Mynd:Katrín Jakobsdóttir (24539871465) (cropped).jpg|77x77px|frameless]]
|[[Katrín Jakobsdóttir]]
|2013
|
|37
|}
== Landsfundir ==
Landsfundur er æðsta vald flokksins en hann er haldinn á tveggja ára fresti. Á landsfundi er kosin stjórn flokksins og flokksráð. Í stjórn flokksins sitja 11 aðalmenn auk 4 varamanna og fer þessi hópur með daglega stjórn flokksins í samræmi við lög og samþykktir. Stjórnin hittist mánaðarlega. Flokksráð er æðsta vald flokksins milli landsfunda en það mynda aðal- og varamenn í flokksstjórn, þingmenn, varaþingmenn, sveitarstjórnarfulltrúar, formenn kjördæmisráða, formenn svæðisfélaga, fulltrúi ungliðahreyfingar flokksins og 40 fulltrúar sem kosnir eru sérstaklega af landsfundi. Varaformaður flokksstjórnar er jafnframt formaður flokksráðs.
== Kjörtímabilið 2009 - 2013 ==
Kjörfylgi VG fór úr 21,7% í kosningum 2009 í 10,9% árið 2013, sem jafngildir tæplega helmings fylgistapi. Á kjörtímabilinu var tekist á innanflokks um ýmis erfið deilumál sem hreyfingin þurfti að taka afstöðu til í ríkisstjórnarsamstarfi með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] (t.a.m. aðildarumsókn að Evrópusambandinu, Icesave og stjórnarskrármálið). Sögðu fjórir þingmenn hreyfingarinnar sig úr þingflokknum á kjörtímabilinu 2009 - 2013. Þá lét [[Guðfríður Lilja Grétarsdóttir]] af þingmennsku um áramótin 2012 - 2013. Í kosningunum 2013 tapaðist ekki síst fylgi út á landsbyggðinni. Í [[Norðvesturkjördæmi]] fékk flokkurinn 22,8% í kosningunum 2009 og þrjá þingmenn kjörna, þau [[Jón Bjarnason]], [[Lilja Rafney Magnúsdóttir|Lilju Rafneyju Magnúsdóttur]] og [[Ásmundur Einar Daðason|Ásmund Einar Daðason]]. Árið 2011 gekk Ásmundur Einar til liðs við [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] eftir deilur innan hreyfingarinnar um Icesave og Evrópusambandsumsóknina. Jón Bjarnason sagði sig úr þingflokki VG í upphafi árs 2013 og leiddi J-lista Regnbogans í [[Norðvesturkjördæmi]] í kosningunum 2013. VG fékk 8,5% atkvæða í kjördæminu árið 2013 og Lilja Rafney náði kjöri sem jöfnunarþingmaður. Í [[Norðausturkjördæmi]] vann VG ákveðinn varnarsigur, fékk tæp 16% atkvæða og tvo þingmenn kjörna. Í [[Suðurkjördæmi]] hrundi fylgi hreyfingarinnar úr 17,1% árið 2009 í 5,9% árið 2013. Það má að hluta til rekja til úrsagnar [[Atli Gíslason|Atla Gíslasonar]] úr hreyfingunni. Í [[Reykjavík|höfuðborginni]] blasti fylgistap einnig við flokknum. Hreyfingin missti einn þingmann í hvoru Reykjavíkurkjördæminu og hefur nú þrjá þingmenn í Reykjavík. [[Ögmundur Jónasson]] náði kjöri í [[Suðvesturkjördæmi]]. Þar fékk hreyfingin 7,9% atkvæða í kosningunum 2013 en hafði fengið 17,4% atkvæða í kosningunum 2009 þegar tveir menn náðu kjöri.
== Staða hreyfingarinnar í dag ==
Eins og staðan er í dag hefur Vinstrihreyfingin - grænt framboð 8 sveitarstjórnarfulltrúa í 6 sveitarfélögum auk þess sem að fjöldi félaga hefur tekið sæti á blönduðum listum sem víða fara með meirihlutavald.
Hreyfingin situr í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfisráðherra.
VG er í meirihluta í eftirfarandi sveitarfélögum:
*[[Borgarbyggð]]: Með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og óháðum
* [[Mosfellsbær]]: Með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]]
*[[Norðurþing]]: Með [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og [[Samfylkingin|Samfylkingunni]] og öðru félagshyggjufólki
*[[Reykjavík]]: Með [[Samfylkingin|Samfylkingunni]], [[Píratar|Pírötum]] og [[Viðreisn]]
Flokkurinn hefur verið gagnrýndur fyrir ósamræmi í stefnu og framkvæmd. Þannig hafi flokkurinn löngum haft úrsögn úr NATO á stefnuskrá en setið í ríkisstjórn á sama tíma og NATO gerði loftárásir á Líbyu árið 2011 og þannig borið pólitíska ábyrgð á þeim.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5370622|höfundur=Bergþór Ólason|titill=Vinstrigrænir gera loftárásir|ár=2011|mánuður=31. maí}}</ref>
== Kjörfylgi ==
{| class="wikitable" |
! colspan="3" | Alþingiskosningar
|-
! Kosningar
!Atkvæði
! Þingsæti
|-
| [[Alþingiskosningar 1999|1999]]
| align="right" | 9,1%
| align="right" | 6
|-
| [[Alþingiskosningar 2003|2003]]
| align="right" | 8,8%
| align="right" | 5
|-
| [[Alþingiskosningar 2007|2007]]
| align="right" | 14,35%
| align="right" | 9
|-
| [[Alþingiskosningar 2009|2009]]
| align="right" | 21,68%
| align="right" | 14
|-
| [[Alþingiskosningar 2013|2013]]
| align="right" | 10,87%
| align="right" | 7
|-
| [[Alþingiskosningar 2016|2016]]
| align="right" | 15,9%
| align="right" | 10
|-
|[[Alþingiskosningar 2017|2017]]
| align="right" |16,9%
| align="right" |11
|-
| [[Alþingiskosningar 2021|2021]]
| align="right" | 12,6%
| align="right" | 8
|}
{| class="sortable wikitable" align="left" |
! colspan="3" | Sveitarstjórnarkosningar
|-
! Kosningar
!Atkvæði
! Fulltrúar
|-
| [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2002|2002]]
| align="right" | 6,7%
| align="right" | 3
|-
| [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|2006]]
| align="right" | 12,8%
| align="right" | 14
|-
| [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|2010]]
| align="right" |9.6%
| align="right" | 15
|-
|[[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|2014]]
| align="right" |10.1%
| align="right" | 17
|-
|2018
|
|8
|-
|}
<br />
<br />
== Þingflokkur ==
{{aðalgrein|Þingflokkur Vinstrihreyfingar - græns framboðs}}
Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er skipaður neðangreindum þingmönnum:
* [[Bjarkey Gunnarsdóttir]], 3. þingmaður Norðausturkjördæmis
* [[Bjarni Jónsson (f. 1966)|Bjarni Jónsson]], 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis
* [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]], 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis
* [[Jódís Skúladóttir]], 10. þingmaður Norðausturkjördæmis
* [[Katrín Jakobsdóttir]], 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður
* [[Orri Páll Jóhannsson]], 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður
* [[Steinunn Þóra Árnadóttir]], 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður
* [[Svandís Svavarsdóttir]], 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/>
</div>
== Tengt efni ==
* [[Jafnaðarstefna á Íslandi]]
* [http://www.felagshyggja.net Klassísk rit jafnaðarsinna á Íslandi]
* [[Félagshyggja (stjórnmálaheimspeki)|Félagshyggja]]
* [[Jafnaðarstefna]]
* [[Alþýðubandalagið]]
== Tengill ==
* [http://www.vg.is/ Heimasíða Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs]
{{Íslensk stjórnmál}}
{{S|1998}}
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
[[Flokkur:Vinstrihreyfingin - grænt framboð]]
l4neno94vxxim2k9e09orif1nm9jj8c
Moldóva
0
10673
1765066
1758504
2022-08-16T20:11:54Z
157.157.114.170
/* Stjórnsýslueiningar */
wikitext
text/x-wiki
:''Ekki rugla saman við sögulega héraðið [[Moldavía|Moldavíu]].''
{{land
| nafn_á_frummáli = Republica Moldova
| nafn_í_eignarfalli = Moldóvu
| fáni = Flag of Moldova.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of Moldova.svg
| staðsetningarkort = Location_Moldova_Europe.png
| þjóðsöngur = [[Limba Noastră]]
| tungumál = [[rúmenska]]
| höfuðborg = [[Kisínev]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Moldóvu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 =[[Forsætisráðherra Moldóvu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Maia Sandu]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Natalia Gavrilița]]
| stærðarsæti = 138
| flatarmál = 33.846
| hlutfall_vatns = 1,4
| mannfjöldaár = 2021
| fólksfjöldi = 2.597.100
| mannfjöldasæti = 132
| íbúar_á_ferkílómetra = 85,5
| VLF_ár = 2021
| VLF = 36,886
| VLF_sæti = 134
| VLF_á_mann = 14.257
| VLF_á_mann_sæti = 118
| VÞL = {{hækkun}} 0.750
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 90
| staða = [[Sjálfstæði]]
| atburður1 = Frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| dagsetning1 = [[27. ágúst]] [[1991]]
| gjaldmiðill = [[Leu]] (MDL)
| tímabelti = [[UTC]] +2/+3
| tld = md
| símakóði = +373
}}
'''Moldóva''' er [[landlukt]] [[land]] í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] með [[landamæri]] að [[Rúmenía|Rúmeníu]] til vesturs og [[Úkraína|Úkraínu]] til norðurs, austurs og suðurs. Í landinu búa um 3,5 milljónir manna og stærð þess nemur um þriðjungi Íslands. Höfuðborgin heitir [[Kisínev]] (ritað Chișinău á rúmensku). Tveir þriðju landsmanna tala [[rúmenska|rúmensku]] sem er opinbert tungumál landsins.
Landið var frá fornu fari austurhluti furstadæmisins [[Moldavía|Moldavíu]] en árið 1812 lét [[Tyrkjaveldi]] [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] þennan hluta í té. Landið var þá þekkt sem [[Bessarabía]]. Vesturhlutinn varð hluti af [[Furstadæmið Rúmenía|Furstadæminu Rúmeníu]] þegar það varð til árið 1859. Eftir [[fyrri heimsstyrjöld]] lagði Rúmenía landið undir sig en [[Sovétríkin]] viðurkenndu ekki þau yfirráð. Í [[síðari heimsstyrjöld]] lögðu Sovétríkin Bessarabíu aftur undir sig. Moldóva lýsti síðan yfir sjálfstæði eftir hina misheppnuðu [[valdaránstilraunin í Sovétríkjunum 1991|valdaránstilraun 1991]].
Austan við ána [[Dnjestr]] sem rennur í gegnum landið er héraðið [[Transnistría]] þar sem meirihluti íbúa er [[rússneska|rússneskumælandi]]. Transnistría lýsti yfir stofnun sjálfstæðs sovétlýðveldis árið 1990. Moldóva reyndi að leggja héraðið undir sig í [[stríðið um Transnistríu|stríðinu um Transnistríu]] en mistókst þar sem héraðið fékk herstyrk frá Rússlandi og Úkraínu. Héraðið er því ''de facto'' sjálfstætt þótt alþjóðasamfélagið líti enn á það sem hluta Moldóvu.
Moldóva er dæmigert landbúnaðarland. Þar eru meðal annars stór ræktarlönd með [[vínviður|vínþrúgum]] til [[vín]]framleiðslu og [[rós]]um fyrir [[ilmefni|ilmefnaiðnaðinn]].
==Heiti==
Landið dregur nafn sitt af fljótinu [[Moldóva (á)|Moldóvu]] en árdalur þess var valdamiðstöð þegar [[furstadæmið Moldóva]] var stofnað árið [[1359]]. Ekki er ljóst af hverju fljótið dregur nafn sitt. Sagnaritararnir [[Grigore Ureche]] og [[Dimitrie Cantemir]] segja frá því að fyrsti furstinn, [[Dragoș]], hafi verið á [[úruxi|úruxaveiðum]] og að hundur hans, Molda, hafi drukknað í fljótinu, uppgefinn eftir eltingarleikinn. Furstinn hafi nefnt fljótið eftir hundinum og furstadæmið síðan dregið nafn sitt af ánni. Sögulega héraðið [[Moldavía]] sem furstadæmið náði yfir nær frá [[Austur-Karpatafjöll]]um að [[Dnjestr]]<nowiki/>-fljóti, og land þess er nú að hluta innan núverandi Rúmeníu, að hluta öll Moldóva og að hluta innan landamæra Úkraínu.
Um stutt skeið á [[1991-2000|10. áratug 20. aldar]] var nafnið skrifað bæði Moldóva og Moldavía. Eftir [[upplausn Sovétríkjanna]] hefur einungis rúmenska útgáfan, Moldóva, verið notuð. Formlegt heiti landsins er Lýðveldið Moldóva.
== Saga ==
Árið 2010 fann N. K. Anisjutkin steinverkfæri úr tinnu af [[Olduvai-gerð]] í Bayraki, sem eru 800.000 til 1,2 milljón ára gömul og elstu ummerki um [[maður|menn]] í Moldóvu.<ref>{{cite web| url= http://paleogeo.org/article3.html|title= GEOARCHAEOLOGY OF THE EARLIEST PALEOLITHIC SITES (OLDOWAN) IN THE NORTH CAUCASUS AND THE EAST EUROPE| publisher= paleogeo.org|date= 2011| url-status= dead| archive-url= https://web.archive.org/web/20130520090413/http://paleogeo.org/article3.html| archive-date= 20 May 2013 | quote = Early Paleolithic cultural layers with tools of oldowan type was discovered in East Caucasus (Dagestan, Russia) by Kh. Amirkhanov (2006) and Dniester valley (Moldova) by N. Anisjutkin (2010).}}</ref> Elstu merki um nútímamenn í Austur-Evrópu eru frá því fyrir 44.000 árum. Á [[nýsteinöld]] var Moldóva í miðju svæðis sem kennt er við [[Tripolye-menningin|Tripolye-menninguna]] og stóð frá því um 5500 til 2750 f.o.t. Hún einkenndist af fastri búsetu, landbúnaði og kvikfjárrækt og fagurlega skreyttum leirmunum.<ref>
{{cite journal
| last1= Constantinescu| first1= Bogdan
| last2= Bugoi| first2= Roxana| last3= Pantos| first3= Emmanuel
| last4= Popovici| first4= Dragomir
| title= Phase and chemical composition analysis of pigments used in Cucuteni Neolithic painted ceramics
| journal= Documenta Praehistorica| volume= XXXIV| pages= 281–288
| publisher= Department of Archaeology, Faculty of Arts, University of Ljubljana
| location= Ljubljana| year= 2007| issn= 1408-967X| oclc= 41553667
| df= dmy-all
| doi= 10.4312/dp.34.21
| doi-access= free}}
</ref>
Í [[fornöld]] bjuggu [[Karpar (þjóð)|karpískir ættbálkar]] þar sem nú er Moldóva. Milli 1. og 7. aldar e.o.t. náðu [[Rómaveldi|Rómverjar]] yfirráðum yfir landinu tímabundið nokkrum sinnum. Vegna staðsetningar sinnar á mörkum Asíu og Evrópu fóru margir innrásarherir um Moldóvu frá [[síðfornöld]] til [[ármiðaldir|ármiðalda]]; þar á meðal [[Gotar]], [[Húnar]], [[Avarar]], [[Búlgarar]], [[Magýarar]], [[Patsinakar]], [[Kúmanar]], [[Mongólar]] og [[Tatarar]].
Í upphafi 10. aldar varð Moldóva hluti af [[Garðaríki]] eftir því sem það stækkaði í átt að [[Svartahaf]]i. Fram að innrás Mongóla árið 1240 var Moldóva jaðarsvæði innan Garðaríkis, að mestu byggt austurslavneskum ættbálkum eins og [[Úlitsar|Úlitsum]] og [[Tivertsar|Tivertsum]], og sat undir stöðugum árásum frá Patsinökum.<ref>V. Klyuchevsky, The course of the Russian history. v.1: "Myslʹ.1987, {{ISBN|5-244-00072-1}}</ref> Landið var ýmist hluti af [[furstadæmið Halits|furstadæmisins Halits]], eða á áhrifasvæði þess. Fræðimenn hafa talið sig fundið vísanir í forfeður [[Rúmenar|Rúmena]], [[Vallakar|Vallaka]] (sem ''blökkumenn''), á sænskum rúnasteini frá 11. öld. Árið 1164 var [[Andronikos 1. Komnenos|Andronikos Komnenos]], síðar keisari, tekinn höndum af þeim, hugsanlega þar sem nú er Moldóva.
Í [[Hýpatíukrónika|Hýpatíukróniku]] frá 13. öld er talað um [[Bolokóvenar|Bolokóvena]] (sem fræðimenn telja líka Rúmena) í löndum sem lágu að furstadæmunum [[Halits]], [[Volhyn]] og [[Kænugarður|Kænugarði]]. Fornleifarannsóknir hafa leitt í ljós víggirtar borgir frá þessum tíma. Talin eru upp nöfn bæja sem tengjast Vallökum á milli ánna [[Dnjestr]] og [[Dnjepr]]. [[Daníel af Galisíu]] sigraði þá í orrustu árið 1257. [[Brodnikar]] voru önnur þjóð sem byggði svæðið á 13. öld, en uppruni þeirra er umdeildur.
=== Furstadæmið Moldavía ===
[[Furstadæmið Moldavía]] var stofnað þegar [[Dragoș Vodă]] kom að ánni [[Moldóva (á)|Moldóvu]] og stofnaði þar ríki fyrir fylgjendur sína frá [[Maramureș]]. Ríki Dragoșar heyrði undir [[konungsríkið Ungverjaland]] frá miðri 14. öld, en varð sjálfstætt þegar annar vallakískur herforingi, [[Bogdan 1.]], sem hafði lent upp á kant við konunginn í Ungverjalandi, hélt yfir [[Karpatafjöll]] árið 1359 og hertók Moldavíu. Mörk furstadæmisins lágu við Karpatafjöll í vestri, Dnjester í austri, og Dóná og Svartahaf í suðri. Það náði því yfir núverandi Moldóvu, austurhluta núverandi Rúmeníu og hluta af núverandi Úkraínu. Landið nefndist ''Moldova'' á máli landsmanna, líkt og núverandi ríki. Eftirmaður Bogdans, [[Lațcu af Moldavíu]], gerði bandalag við [[Pólland]] sem keppti við Ungverjaland um áhrif á svæðinu, og tók í kjölfarið upp [[kaþólsk trú|kaþólska trú]] um 1370.
[[Pétur 1. af Moldavíu]] gerðist lénsmaður [[Ladislás 2. Jagiellon|Ladisláss 2. Jagiellon]] konungs Póllands árið 1387. Hann lánaði konungi fé til að nota í baráttunni við [[þýsku riddararnir|þýsku riddarana]] og fékk héraðið [[Pókútía|Pókútíu]] að veði. Moldavía fékk þó aldrei yfirráð yfir héraðinu sem var umdeilt milli ríkjanna fram að [[orrustan við Obertyn|orrustunni við Obertyn]] árið 1531. Pétur stækkaði ríki sitt yfir [[Dónárósar|Dónárósa]] og bróðir hans lagði ungverska bæinn [[Bilhorod-Dnistrovskyi|Cetatea Albă]] undir sig, sem gaf Moldavíu höfn við Svartahaf. Ungverjar og Pólverjar tókust á um áhrif sín í landinu. Ungverjar studdu [[Alexander 1. af Moldavíu]] til valda árið 1400, en hann gerðist svo bandamaður Pólverja og Vallaka gegn þeim.
=== Tyrkjaveldi ===
Vaxandi umsvif [[Tyrkjaveldi]]s í Suðaustur-Evrópu leiddu til átaka um Cetatea Albă árið 1420. Eftirmenn Alexanders börðust um völdin í röð styrjalda þar til [[Pétur 3. Aaron]] komst til valda árið 1451 og hóf að greiða skatt til Tyrkjaveldis. [[Matthías Korvínus]] Ungverjalandskonungur lét steypa honum af stóli og studdi [[Alexăndrel af Moldavíu]] til valda.
Á þessum árum gerðu [[Krímtatarar]] ítrekað árásir á landið. Árið 1538 varð Moldavía formlega skattland Tyrkjaveldis, en hélt þó sjálfstæði sínu.<ref>{{cite web |url=http://countrystudies.us/moldova/3.htm|title=Moldova: Early History|publisher=[[Library of Congress]]|date=June 1995|access-date=26 April 2018}}</ref> [[Pólsk-litháíska samveldið]] hélt áfram að skipta sér af innanlandsmálum í Moldavíu, enda voru pólski og moldavíski aðallinn nátengdir gegnum mægðir. Þegar [[Mikael djarfi]] hernam Moldavíu og sameinaði um stutt skeið Moldavíu, [[Vallakía|Vallakíu]] og [[Transylvanía|Transylvaníu]] undir einni stjórn, sendu Pólverjar her undir stjórn [[Jan Zamoyski]] til að hrekja Vallaka frá Moldavíu. Zamoyski endurreisti Moldavíska furstann [[Ieremia Movilă]] sem gerðist lénsmaður pólska konungsins. Árið 1621 varð Moldavía svo aftur skattland Tyrkjaveldis.
Transnistría var aldrei formlega hluti furstadæmisins Moldavíu, en moldavískir bojarar áttu stórar landareignir á austurbakka Dnjester. Sagnaritarinn [[Grigore Ureche]] nefnir að [[kósakkar]] hafi ráðist á moldavísk þorp handan Dnjester, í konungsríkinu Póllandi.<ref>[[Grigore Ureche]] ''[[s:ro:Letopiseţul ţărâi Moldovei, de când s-au descălecat ţara|Letopiseţul ţărâi Moldovei, de când s-au descălecat ţara]]''</ref> Margir Moldóvar gerðust sjálfir kósakkar. [[Ioan Potcoavă]] og [[Dănilă Apostol]] urðu báðir [[höfuðsmaður|höfuðsmenn]] í Úkraínu. Þótt Moldóva væri innan áhrifasvæðis Tyrkjaveldis, var stór hluti Transnistríu hluti af Pólsk-litháíska samveldinu fram að [[skiptingar Póllands|skiptingu Póllands]] árið 1793.
=== Rússaveldi ===
Með [[Búkarestsamningurinn 1812|Búkarestsamningnum 1812]] lét Tyrkjaveldi [[Rússland]]i eftir austurhluta furstadæmisins Moldavíu, þrátt fyrir mótmæli Moldavíska aðalsins, ásamt [[Kotyn]] og gömlu [[Bessarabía|Bessarabíu]] (nú [[Budjak]]), sem Rússar höfðu þegar lagt undir sig. Þessi viðbót við Rússaveldi varð nú héraðið [[Moldavía og Bessarabía]] og naut í byrjun nokkurs sjálfræðis. Eftir 1828 minnkaði þetta sjálfræði og árið 1871 var héraðinu breytt í landstjóraumdæmið [[Bessarabía|Bessarabíu]]. Þar var hafist handa við [[rússneskuvæðing]]u og notkun [[rúmenska|rúmensku]] hætt í stjórnkerfinu og í kirkjum.<ref>{{cite web| url=http://depts.washington.edu/cartah/text_archive/clark/bc_10.shtml#bc_10| title=Bessarabia, Chapter X: The Survival of Roumanian| first=Charles Upson| last=Clark| year=1927| publisher=Dodd, Mead & Company| website=Depts.washington.edu| access-date=9 October 2013| quote=Naturally, this system resulted not in acquisition of Russian by the Moldavians, but in their almost complete illiteracy in any language.| archive-date=9 December 2012| archive-url=https://web.archive.org/web/20121209212714/http://depts.washington.edu/cartah/text_archive/clark/bc_10.shtml#bc_10| url-status=dead}}</ref>
Í [[Parísarsáttmálinn 1856|Parísarsáttmálanum 1856]] fékk furstadæmið Moldavía suðurhluta Bessarabíu og árið 1859 sameinaðist furstadæmið Vallakíu og myndaði [[Rúmenía|Rúmeníu]]. Með [[Berlínarsáttmálinn 1878|Berlínarsáttmálanum 1878]] gekk þessi suðurhluti Bessarabíu aftur til Rússlands. Rússar hvöttu til landnáms á svæðum þar sem [[Tyrkir]] höfðu verið hraktir burt, sérstaklega í nyrstu og syðstu héruðum Bessarabíu, og heimiluðu [[gyðingar|gyðingum]] fasta búsetu á svæði sem náði meðal annars yfir héraðið. Hlutfall rúmenskumælandi íbúa féll úr 86% 1816<ref>{{cite book |author=Nistor, Ion |author-link=Ion Nistor |year=1921 |title=Istoria Bassarabiei |publisher=Cernăuți}}</ref> í um 52% árið 1905.<ref>{{cite book |author=Solomon, Flavius |section=Die Republik Moldau und ihre Minderheiten (Länderlexikon) |title=Ethnodoc-Datenbank für Minderheitenforschung in Südostosteuropa |language=de |page=52}}</ref> [[Gyðingaofsóknir]] leiddu til þess að þúsundir gyðinga fluttust þaðan til Bandaríkjanna.<ref>{{cite web |author=Scheib, Ariel |date=23 July 1941 |title=Moldova |publisher=Jewishvirtuallibrary.org |url=https://www.jewishvirtuallibrary.org/jsource/vjw/moldova.html |access-date=9 October 2013}}</ref>
[[Fyrri heimsstyrjöldin]] varð til þess að efla sjálfsmynd íbúa Bessarabíu þegar um 300.000 íbúar voru kallaðir í [[rússneski herinn|rússneska herinn]]. Eftir [[rússneska byltingin|rússnesku byltinguna]] 1917 var stofnað þjóðarráð, [[Sfatul Țării]], sem lýsti yfir stofnun sjálfstæðs [[lýðstjórnarlýðveldið Moldavía|lýðstjórnarlýðveldis]] innan rússneska sambandsríkisins í desember 1917 og kaus ríkisstjórn.
=== Stór-Rúmenía ===
[[Rúmenski herinn]] lagði Bessarabíu undir sig í janúar 1918 eftir beiðni þjóðarráðsins. Þann 6. febrúar lýsti Bessarabía yfir sjálfstæði frá Rússlandi og óskaði aðstoðar franska hersins í Rúmeníu og rúmenska hersins.<ref>Anthony Babel: ''La Bessarabie (Bessarabia)'', Félix Alcan, Genève, Switzerland, 1931</ref> Þann 9. apríl samþykkti þjóðarráðið að sameinast konungsríkinu Rúmeníu. Sameiningin var háð skilyrðum um umbætur í landbúnaði, sjálfstjórn og virðingu fyrir mannréttindum.<ref>{{cite book |last=King |first=Charles |author-link=Charles King (professor of international affairs) |title=The Moldovans: Romania, Russia, and the politics of culture |publisher=Hoover Press |year=2000 |chapter=From Principality to Province |chapter-url=https://books.google.com/books?id=ldBFWtuv8DQC&pg=PA33 |pages=[https://archive.org/details/moldovansromania00king_0/page/33 33–35] |isbn=0-8179-9792-X |access-date=31 October 2010 |url=https://archive.org/details/moldovansromania00king_0/page/33 }}</ref> Hluti starfandi þings ákvað að fella þessi skilyrði niður þegar [[Búkóvína]] og [[Transylvanía]] sameinuðust líka, þótt sagnfræðingar hafi bent á að það hafi ekki haft umboð til þess.<ref>{{cite web |url=http://www.prm.md/search.php?id=2332&lang=rom| archive-url=https://web.archive.org/web/20071204070133/http://www.prm.md/search.php?id=2332&lang=rom |archive-date=4 December 2007 |title=Sfatul Țării ... proclaimed the Moldavian Democratic Republic |language=ro |publisher=Prm.md |access-date=9 October 2013}}</ref><ref>{{cite book |first=Charles Upson |last=Clark |title=Bessarabia: Russia and Romania on the Black Sea – View Across Dniester From Hotin Castle |publisher=Dodd, Mead & Company |location=New York |year=1927 |chapter=24:The Decay of Russian Sentiment |chapter-url=http://depts.washington.edu/cartah/text_archive/clark/bc_17.shtml#bc_17 |access-date=31 October 2013}}</ref><ref>[[Ion Pelivan]] (''Chronology'')</ref><ref>[[Petre Cazacu]] (''Moldova'', pp. 240–245).</ref><ref>Cristina Petrescu, "Contrasting/Conflicting Identities:Bessarabians, Romanians, Moldovans" in'' Nation-Building and Contested Identities'', Polirom, 2001, pg. 156</ref>
Flestir [[bandamenn (fyrri heimsstyrjöld)|bandamanna]] samþykktu sameininguna með [[Parísarsáttmálinn 1920|Parísarsáttmálanum 1920]], sem var þó ekki staðfestur af öllum.<ref name="legal">{{cite journal |title=The Legal Status of the Bukovina and Bessarabia |url=https://archive.org/details/sim_american-journal-of-international-law_1944-10_38_4/page/667 |author=Malbone W. Graham |journal=The American Journal of International Law |date=October 1944 |volume=38 |issue=4 |pages=667–673 |publisher=American Society of International Law |doi=10.2307/2192802 |jstor=2192802|s2cid=146890589 }}</ref><ref>{{cite book |last=Mitrasca |first=Marcel |title=Moldova: a Romanian province under Russian rule: diplomatic history from the archives of the great powers |publisher=Algora Publishing |year=2002 |chapter=Introduction |chapter-url=https://books.google.com/books?id=mZogbSmBR-4C&pg=PA13 |page=13 |isbn=1-892941-86-4 |access-date=31 October 2010}}</ref> [[Sovétríkin]] viðurkenndu ekki yfirráð Rúmeníu og uppreisnir gegn stjórninni áttu sér stað í [[Kotyn]] og [[Bender (Moldóvu)|Bender]]. [[Sovétlýðveldið Bessarabía]] var stofnað sem útlagastjórn. Eftir að [[Tatarbunaruppreisnin]] 1924 mistókst var sjálfstjórnarhéraðið Moldavía, sem var innan Rússlands og náði aðeins yfir Transnistríu, gert að [[Sovétlýðveldið Moldavía|sovétlýðveldinu Moldavíu]] innan [[Sovétlýðveldið Úkraína|sovétlýðveldisins Úkraínu]].
=== Síðari heimsstyrjöld og Sovéttíminn ===
Með [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn|Mólotov-Ribbentrop-sáttmálanum]] milli [[Þýskaland]]s og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] 1939 var ákveðið að Bessarabía væri innan áhrifasvæðis þeirra síðarnefndu.<ref name="Olson 1994 483">{{cite book |last=Olson |first=James |title=An Ethnohistorical Dictionary of the Russian and Soviet Empires |year=1994 |page=483}}</ref> Í júní 1940 settu Sovétríkin Rúmeníu úrslitakosti um að afhenda Bessarabíu og Norður-Búkóvínu sem Rúmenía gerði næsta dag. Skömmu síðar var sovétlýðveldið Moldavía stofnað á ný. Það náði yfir um 65% af Bessarabíu og 50% af fyrrum sovétlýðveldinu Moldavíu (Transnistríu). Þýskir íbúar yfirgáfu landið sama ár.
Þegar öxulveldin [[Barbarossa-aðgerðin|réðust inn í Sovétríkin]] lagði Rúmenía Bessarabíu og Norður-Búkóvínu aftur undir sig, auk svæðis sem var kallað [[landstjóraumdæmið Transnistría]]. Rúmenski herinn í bandalagi við þann þýska, [[helförin|myrti og flutti burt]] 300.000 gyðinga, þar á meðal 147.000 frá Bessarabíu og Búkóvínu. Af þeim létust 90.000.<ref>{{cite web |url=http://www.presidency.ro/static/ordine/RAPORT_FINAL_CPADCR.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20080408193207/http://www.presidency.ro/static/ordine/RAPORT_FINAL_CPADCR.pdf |archive-date=8 April 2008 |title=Tismăneanu Report |pages=748–749 |access-date=9 October 2013}}</ref> Milli 1941 og 1944 börðust andspyrnuhópar gegn rúmensku stjórninni. Sovétherinn náði landsvæðinu aftur á sitt vald árið 1944 og endurreisti sovétlýðveldið. 256.800 Moldóvar voru skráðir í Sovétherinn fyrir [[Önnur Jassi-Kisinev-sóknin|Aðra Jassi-Kisinev-sóknina]] í ágúst 1944 og 40.592 þeirra létu lífið.<ref name="history">{{cite book |title=Istoria Republicii Moldova: din cele mai vechi timpuri pină în zilele noastre |trans-title=History of the Republic of Moldova: From Ancient Times to Our Days |editor=Asociația Oamenilor de știință din Moldova. H. Milescu-Spătaru. |edition=2nd |year=2002 |publisher=Elan Poligraf |location=Chișinău |language=ro |isbn=9975-9719-5-4 |pages=239–244}}</ref>
Milli 1940 og 1941 og 1944 til 1953 létu yfirvöld í Sovétríkjunum reglulega flytja hópa íbúa svæðisins til [[Úralfjöll|Úralfjalla]], [[Síbería|Síberíu]] og [[Kasakstan]]. Stærstu fólksflutningarnir áttu sér stað 12.-13. júní 1941 og 5.-6. júlí 1949.<ref name="tismrep">{{cite web |url=http://www.presidency.ro/static/ordine/RAPORT_FINAL_CPADCR.pdf |title=Tismăneanu Report |pages=747, 752 |language=ro |access-date=9 October 2013}}</ref> Undir stjórn Sovétríkjanna voru pólitískar ofsóknir, handtökur og aftökur algengar. Vegna þurrka og óhóflegra framleiðslukvóta sem sovétstjórnin kom á, varð útbreidd [[hungursneyð]] í suðvesturhluta Sovétríkjanna árið 1946.<ref>{{cite journal |first=Michael |last=Ellman |url=http://www.paulbogdanor.com/left/soviet/famine/ellman1947.pdf |title=The 1947 Soviet Famine and the Entitlement Approach to Famines |journal=Cambridge Journal of Economics |volume=39 |issue=24 |year=2000 |pages=603–630 |access-date=10 December 2015 |doi=10.1093/cje/24.5.603 |archive-date=25 March 2009 |archive-url=https://web.archive.org/web/20090325075851/http://www.paulbogdanor.com/left/soviet/famine/ellman1947.pdf |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite journal |url=https://www.academia.edu/7785239 |title=Foametea din anii 1946–1947 din RSS Moldovenească: cauze și consecințe |journal=Capitol Din Lucrarea Duşmanul de Clasă. Represiuni Politice, Violenţă Şi Rezistenţă În R(A)Ss Moldovenească, 1924-1956, Chişinău, Cartier, 2015, Editia a Ii-A. Cartea Este Dispobilă În Librării |trans-title=The Mass Famine in the Moldavian SSR, 1946–1947: causes and consequences in Dusmanul de clasa. Represiuni politice, violenta si rezistenta in R(A)SS Moldoveneasca, 1924–1956 |access-date=19 October 2014|last1=Casu |first1=Igor }}</ref> Í Moldavíska sovétlýðveldinu voru 216.000 andlát og 350.000 tilvik [[vannæring]]ar skráð.<ref name="tismrep"/> Á árunum 1944 til 1953 voru nokkrir andspyrnuhópar gegn sovétstjórninni virkir í Moldóvu, en öryggislögreglunni [[NKVD]] tókst að ráða niðurlögum þeirra.<ref name="tismrep"/>
Eftir stríðið stóðu sovésk yfirvöld fyrir innflutningi rússneskumælandi fólks til Moldavíu, meðal annars til að bæta upp fólksfækkun af völdum stríðsins.<ref>Pal Kolsto, ''National Integration and Violent Conflict in Post-Soviet Societies: The Cases of Estonia and Moldova'', [[Rowman & Littlefield]], 2002, {{ISBN|0-7425-1888-4}}, pg. 202</ref> Á 8. og 9. áratugnum voru miklar fjárfestingar frá ríkinu lagðar í uppbyggingu iðnfyrirtækja og húsnæði. Yfir milljarður [[rúbla|rúblna]] var settur í byggingarverkefni í höfuðborginni, Kisinev, eftir 1971.<ref>{{cite web |url= http://www.kishinev.info/architecture_en/ |archive-url=https://web.archive.org/web/20030210034311/http://www.kishinev.info/architecture_en/ |archive-date=10 February 2003 |title=Architecture of Chișinău |publisher=on Kishinev.info |access-date=12 October 2008}}</ref>
Sovétstjórnin reyndi líka að efla sérstaka sjálfsmynd íbúa Moldóvu, sem væru ólíkir Rúmenum. Samkvæmt opinberri stefnu stjórnarinnar var tungumál Moldóva ólíkt rúmensku. Til að leggja áherslu á þennan mun var tekið upp á því að skrifa moldóvísku með [[kýrillískt letur|kýrillísku letri]] í stað [[latínuletur]]s, sem hafði verið notað til að skrifa rúmensku frá 1860. Öll andstaða við stjórnina var bæld niður og meðlimir ólöglegra stjórnmálahreyfinga fengu langa fangelsisdóma.<ref>{{cite journal |url=https://www.academia.edu/4921186 |title=Political Repressions in the Moldavian Soviet Socialist Republic after 1956: Towards a Typology Based on KGB files Igor Casu |journal=Dystopia |volume=I |issue=1–2 |year=2014 |pages=89–127 |access-date=19 October 2014}}</ref> [[Nefnd um rannsóknir á einræðisstjórn kommúnista í Moldóvu]] hefur rannsakað og birt skjöl um mannréttindabrot kommúnistastjórnarinnar síðan 2010.
Þegar umbætur í anda [[glasnost]] og [[perestrojka]] hófust í Sovétríkjunum á 9. áratugnum var Lýðræðishreyfing Moldóvu stofnuð. Hún varð síðan að [[Alþýðufylking Moldóvu|Alþýðufylkingu Moldóvu]].<ref name="lang matei">Horia C. Matei, "State lumii. Enciclopedie de istorie." Meronia, București, 2006, p. 292-294</ref><ref>{{cite web |url=http://miris.eurac.edu/mugs2/do/blob.pdf?type=pdf&serial=1047909431571 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719192119/http://miris.eurac.edu/mugs2/do/blob.pdf?type=pdf&serial=1047909431571 |archive-date=19 July 2011 |title=Romanian Nationalism in the Republic of Moldova |author=Andrei Panici |publisher=American University in Bulgaria |year=2002 |pages=40 and 41 |access-date=9 October 2013}}</ref> Moldóva tók skref í átt að sjálfstæði frá árinu 1988 líkt og mörg önnur sovétlýðveldi. Alþýðufylkingin stóð fyrir fjöldamótmælum í Chișinău 27. ágúst 1989. Stjórn sovétlýðveldisins neyddist þá til að samþykkja tungumálalög sem lýstu því yfir að moldóvska rituð með latínuletri yrði ríkismál landsins og tengsl þess við rúmensku viðurkennd.<ref name="lang matei"/><ref name="lang law">{{cite web|format=DOC|url=http://www.iatp.md/ladom/downloads/M3.doc|title=Legea cu privire la functionarea limbilor vorbite pe teritoriul RSS Moldovenesti Nr.3465-XI din 01.09.89 Vestile nr.9/217, 1989|trans-title=The law on use of languages spoken in the Moldovan SSR No.3465-XI of 09/01/89|volume=9|issue=217|language=ro|work=Moldavian SSR News, Law regarding the usage of languages spoken on the territory of the Republic of Moldova|access-date=11 February 2006|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20060219024839/http://www.iatp.md/ladom/downloads/M3.doc|archive-date=19 February 2006}}</ref> Í nóvember urðu [[óeirðirnar í Rúmeníu 1989|óeirðir]] vegna andstöðu við stjórn sovétlýðveldisins.
=== Sjálfstæði ===
Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í Moldóvu voru haldnar í febrúar og mars 1990. [[Mircea Snegur]] var kjörinn þingforseti og [[Mircea Druc]] forsætisráðherra. Þann 23. júní 1990 samþykkti þingið sjálfstæðisyfirlýsingu þar sem moldóvsk lög fengu forgang fram yfir lög Sovétríkjanna.<ref name="lang matei"/> Eftir [[valdaránið í Sovétríkjunum 1991|misheppnaða valdaránið]] í Sovétríkjunum 1991 lýsti Moldóva yfir fullu sjálfstæði 27. ágúst 1991. Seinna sama ár tók Moldóva þátt í stofnun [[Samveldi sjálfstæðra ríkja|Samveldis sjálfstæðra ríkja]] ásamt fleiri fyrrum sovétlýðveldum, en undirritaði ekki hernaðarþáttinn og lýsti sig hlutlaust ríki. Þremur mánuðum síðar, eða 2. mars 1992, var Moldóva viðurkennd sem sjálfstætt ríki af [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]]. Árið 1994 gerðist Moldóva aðili að [[Partnership for Peace]]-verkefni [[NATO]] og 29. júní 1995 varð landið aðili að [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]].<ref name="lang matei"/>
Í [[Transnistría|Transnistríu]] þar sem yfir helmingur íbúa er af rússneskum og úkraínskum uppruna, var lýst yfir stofnun sjálfstæðs sovétlýðveldis með höfuðborg í [[Tíraspol]] 16. ágúst 1990.<ref name="lang matei"/> Ástæðan var ótti við vaxandi þjóðernishyggju í Moldóvu. Veturinn 1991-1992 urðu átök milli moldóvskra lögregluyfirvalda, hers Transnistríu og rússneska hersins. Um vorið brutust út skammvinn [[Transnistríustríðið|vopnuð átök]] sem lyktaði með vopnahléi og stofnun hlutlauss svæðis með þrískipta lögsögu.<ref>{{cite web|publisher=[[RAND Corporation]] |website=rand.org |title=Russia's Hostile Measures: Combating Russian gray zone aggression against NATO in the contact, blunt, and surge layers of competition |year=2020 |id=RR 2539 |url=http://www.rand.org/t/RR2539}}</ref>
Í janúar 1992 tók landið upp [[markaðsbúskapur|markaðsbúskap]] með frjálsri verðlagningu sem leiddi til [[verðbólga|verðbólgu]]. Árið 1993 gaf stjórn landsins út nýjan gjaldmiðil, [[moldóvskt leu]]. Landið gekk í gegnum alvarlega efnahagskreppu milli 1992 og 2001 og meirihluti íbúa lenti undir fátæktarmörkum. Eftir 2001 tók efnahagur landsins að batna og fram til 2008 var stöðugur hagvöxtur. Í upphafi 21. aldar fluttust margir íbúar Moldóvu til annarra landa í leit að atvinnu. [[Peningasendingar]] brottfluttra Moldóva eru næstum 38% af vergri landsframleiðslu Moldóvu, sem er önnur hæsta prósenta í heimi á eftir [[Tadsíkistan]] með 45%.<ref>{{cite web|last1=Ratha|first1=Dilip|author-link=Dilip Ratha|url=http://peoplemove.worldbank.org/en/content/remittance-flows-to-developing-countries|title=Remittance flows to developing countries are estimated to exceed US$300 billion in 2008|publisher=peoplemove.worldbank.org |date=18 February 2009 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20090223020016/http://peoplemove.worldbank.org/en/content/remittance-flows-to-developing-countries |archive-date=23 February 2009}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.iom.int/cms/en/sites/iom/home/news-and-views/press-briefing-notes/pbn-2008/pbn-listing/information-campaign-in-moldova-seeks-to.html |archive-url=https://web.archive.org/web/20140407085911/https://www.iom.int/cms/en/sites/iom/home/news-and-views/press-briefing-notes/pbn-2008/pbn-listing/information-campaign-in-moldova-seeks-to.html |archive-date=7 April 2014 |title=Information Campaign to Increase the Efficiency of Remittance Flows |publisher=International Organization for Migration |date=9 December 2008}}</ref>
Í nóvember 2014 tók [[Seðlabanki Moldóvu]] yfir starfsemi stærstu lánafyrirtækja landsins. Rannsóknir á þeim leiddu í ljós [[Bankahneykslið í Moldóvu|víðtækt fjármálamisferli]] með lánum upp á 1 milljarð dala til fyrirtækja ísraelsk-moldóvska athafnamannsins [[Ilan Shor]].<ref>{{cite web |url=http://www.intellinews.com/audit-links-local-tycoon-to-1bn-moldovan-bank-fraud-500446512/?source=moldova&archive=bne |title=Audit links local tycoon to $1bn Moldovan bank fraud |publisher=Business New Europe |date=5 May 2015 |access-date=2 September 2015}}</ref> Hneykslið átti þátt í að auka fylgi [[Flokkur sósíalista í lýðveldinu Moldóvu|flokks sósíalista]] sem er hallur undir Rússa<ref>{{cite news |last1=Higgins |first1=Andrew |title=Moldova, Hunting Missing Millions, Finding Only Ash |date=4 June 2015 |work=[[The New York Times]] |access-date=10 March 2016 |url=https://www.nytimes.com/2015/06/05/world/europe/moldova-bank-theft.html?_r=0}}</ref> og leiddi til forsetakjörs [[Igor Dodon|Igors Dodon]] árið 2016.<ref>{{cite news |last1=Welle (www.dw.com) |first1=Deutsche |title=Pro-Russia candidate Igor Dodon to win Moldova presidential election {{!}} DW {{!}} 13 November 2016 |url=https://www.dw.com/en/pro-russia-candidate-igor-dodon-to-win-moldova-presidential-election/a-36379350 |work=DW.COM}}</ref> Árið 2020 var [[Maia Sandu]] kjörin forseti, fyrst kvenna, en hún er höll undir Evrópusambandið.<ref>{{Cite news|date=16 November 2020|title=Moldova election: Pro-EU candidate Maia Sandu wins presidency|language=en-GB|work=BBC News|url=https://www.bbc.com/news/world-europe-54942847|access-date=27 July 2021}}</ref> Í þingkosningum 2021 unnu Evrópusinnaðir flokkar stórsigur.<ref>{{Cite web|date=12 July 2021|title=President Sandu's party wins landslide victory in Moldova's snap election|url=https://www.intellinews.com/president-sandu-s-party-wins-landslide-victory-in-moldova-s-snap-election-215371/|access-date=27 July 2021|website=www.intellinews.com|language=en}}</ref>
== Landfræði ==
[[File:Malul abrupt al Nistrului Naslavcea-Verejeni Ocnita (11).jpg|thumb|Landslag á bökkum Dnjester.]]
[[File:Dniester near Vadul lui Vodă.jpg|thumb|Strönd við Dnjester við Vadul lui Vodă.]]
Moldóva liggur milli 45. og 49. breiddargráðu norður og er að mestu milli 26. og 30. lengdargráðu austur (lítill hluti liggur austan við 30°). Landið er alls 33.851 ferkílómetrar að stærð.
Stærsti hluti landsins (um 88%) nær yfir héraðið [[Bessarabía|Bessarabíu]], milli ánna [[Prut]] og [[Dnjester]], en mjó landræma liggur austan við Dnjester ([[Transnistría]]). Áin Prut myndar vesturlandamæri Moldóvu. Hún rennur út í [[Dóná]] sem aftur rennur í [[Svartahaf]]. Moldóva á um 480 metra langan hluta af bakka Dónár, þar sem höfnin í [[Giurgiulești]] stendur. Í austri er Dnjester aðaláin og rennur gegnum allt landið frá norðri til suðurs. Árnar [[Răut]], [[Bîc]], [[Ichel]] og [[Botna]] renna út í hana. Áin [[Ialpug]] rennur út í eitt lónið við ósa Dónár, en [[Cogâlnic]] rennur út í lón við Svartahaf.
Moldóva er landlukt land, þótt það liggi nálægt Svartahafi. Aðeins 3km af úkraínsku landi skilja milli suðurhluta Moldóvu og ósum [[Dnjester]] við Svarthaf. Þótt landið sé að mestu hæðótt er hæsti punktur þess [[Bălănești-hæð]], aðeins 430 metrar á hæð. Hæðirnar í Moldóvu eru hluti af Moldavíuhálendinu sem tengist [[Karpatafjöll]]um. Þær skiptast milli Dnjesterhæða (hæðir í Norður-Moldóvu og [[Dnjesterhryggurinn]]), Moldavíusléttunnar (miðhluti Prutdals og [[Bălți-gresjan]]) og miðsléttunnar ([[Ciuluc-Soloneț-hæðir]], [[Cornești-hæðir]], [[Codri]], [[Neðri-Dnjesterhæðir]], [[Neðri-Prutdalur]] og [[Tigheci-hæðir]]). Í suðri er flatlend [[Bugeac-sléttan]]. Land Moldóvu austan við Dnjester skiptist milli [[Pódólíusléttan|Pódólíusléttunnar]] og hluta [[Evrasíugresjan|Evrasíugresjunnar]].
Helstu borgir landsins eru höfuðborgin [[Kisínev]] í miðju landsins, [[Tíraspol]] (í Transnistríu), [[Bălți]] í norðri og [[Bender (Moldóvu)|Bender]] í suðaustri. [[Comrat]] er höfuðstaður Gagauziu.
== Stjórnmál ==
=== Stjórnsýslueiningar ===
Moldóva skiptist í 32 stjórnsýsluumdæmi, þrjú bæjarfélög og tvö sjálfstjórnarhéruð ([[Gagásía]] og [[Transnistría]]). Staða Transnistríu er umdeild og Moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum.
Í Moldóvu eru 66 borgir og 916 sveitarfélög.
{|
|- valign="top" |
| [[Mynd:Moldova_administrativa.png|250px|right]]
|
32 stjórnsýsluumdæmi:
# [[Anenii Noi-umdæmi|Anenii Noi]]
# [[Basarabeasca-umdæmi|Basarabeasca]]
# [[Briceni-umdæmi|Briceni]]
# [[Cahul-umdæmi|Cahul]]
# [[Cantemir-umdæmi|Cantemir]]
# [[Călărași-umdæmi|Călărași]]
# [[Căușeni-umdæmi|Căușeni]]
# [[Cimișlia-umdæmi|Cimișlia]]
|
# <li value=9> [[Criuleni-umdæmi|Criuleni]]
# [[Dondușeni-umdæmi|Dondușeni]]
# [[Drochia-umdæmi|Drochia]]
# [[Dubăsari-umdæmi|Dubăsari]]
# [[Edineț-umdæmi|Edineț]]
# [[Fălești-umdæmi|Fălești]]
# [[Florești-umdæmi|Florești]]
# [[Glodeni-umdæmi|Glodeni]]
|
# <li value=17> [[Hîncești-umdæmi|Hîncești]]
# [[Ialoveni-umdæmi|Ialoveni]]
# [[Leova-umdæmi|Leova]]
# [[Nisporeni-umdæmi|Nisporeni]]
# [[Ocnița-umdæmi|Ocnița]]
# [[Orhei-umdæmi|Orhei]]
# [[Rezina-umdæmi|Rezina]]
# [[Rîșcani-umdæmi|Rîșcani]]
|
# <li value=25> [[Sîngerei-umdæmi|Sîngerei]]
# [[Soroca-umdæmi|Soroca]]
# [[Strășeni-umdæmi|Strășeni]]
# [[Șoldănești-umdæmi|Șoldănești]]
# [[Ștefan Vodă-umdæmi|Ștefan Vodă]]
# [[Taraclia-umdæmi|Taraclia]]
# [[Telenești-umdæmi|Telenești]]
# [[Ungheni-umdæmi|Ungheni]]
|
þrjú bæjarfélög:
# [[Chișinău]]
# [[Bălți]]
# [[Bender (Moldóvu)|Bender]]
eitt ''sjálfstjórnarsvæði'':
# [[Gagauzia]]
og eitt ''umdeilt svæði'':
# [[Transnistría]]
|}
== Menning ==
=== Íþróttir ===
Þjóðaríþrótt Moldóva er ''Trântă'', sem er [[fangbragðaíþrótt]]. [[Knattspyrna]] er hins vegar langvinsælasta íþróttin meðal almennings. Sigursælasta liðið í moldóvsku deildarkeppninni er ''FC Sheriff Tiraspol'' frá Transnistríu. Landslið Moldóvu hefur átt erfitt uppdráttar og oftar en ekki hafnað í neðsta sæti í sínum riðli í forkeppni EM og HM.
Íþróttamenn frá Moldóvu kepptu undir merkjum Sovétríkjanna á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikum]] en frá leikunum í [[Sumarólympíuleikarnir_1996|Atlanta 1996]] hefur Moldóva keppt undir eigin fána. Landið vann til sinna fyrstu verðlauna strax á leikunum í Atlanta, silfurverðlaun í [[kanó|eikjuróðri]] og bronsverðlaun í [[grísk-rónversk glímu|grísk-rómverskri glímu]]. Í [[Sumarólympíuleikarnir_2000|Sidney 2000]] hlutu Moldóvar aftur silfurverðlaun og bronsverðlaun, að þessu sinni fyrir [[skotfimi]] og [[hnefaleikar|hnefaleika]]. Fimmtu og síðustu verðlaun Moldóva komu svo í [[Sumarólympíuleikarnir_2008|Bejing 2008]], brons í hnefaleikum.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{SSR}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
[[Flokkur:Moldóva]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
ly4ws66swfl8fuisbi8jdayct2yzgpc
1765068
1765066
2022-08-16T20:13:57Z
157.157.114.170
/* Íþróttir */
wikitext
text/x-wiki
:''Ekki rugla saman við sögulega héraðið [[Moldavía|Moldavíu]].''
{{land
| nafn_á_frummáli = Republica Moldova
| nafn_í_eignarfalli = Moldóvu
| fáni = Flag of Moldova.svg
| skjaldarmerki = Coat of arms of Moldova.svg
| staðsetningarkort = Location_Moldova_Europe.png
| þjóðsöngur = [[Limba Noastră]]
| tungumál = [[rúmenska]]
| höfuðborg = [[Kisínev]]
| stjórnarfar = [[Lýðveldi]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Moldóvu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 =[[Forsætisráðherra Moldóvu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Maia Sandu]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Natalia Gavrilița]]
| stærðarsæti = 138
| flatarmál = 33.846
| hlutfall_vatns = 1,4
| mannfjöldaár = 2021
| fólksfjöldi = 2.597.100
| mannfjöldasæti = 132
| íbúar_á_ferkílómetra = 85,5
| VLF_ár = 2021
| VLF = 36,886
| VLF_sæti = 134
| VLF_á_mann = 14.257
| VLF_á_mann_sæti = 118
| VÞL = {{hækkun}} 0.750
| VÞL_ár = 2019
| VÞL_sæti = 90
| staða = [[Sjálfstæði]]
| atburður1 = Frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| dagsetning1 = [[27. ágúst]] [[1991]]
| gjaldmiðill = [[Leu]] (MDL)
| tímabelti = [[UTC]] +2/+3
| tld = md
| símakóði = +373
}}
'''Moldóva''' er [[landlukt]] [[land]] í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] með [[landamæri]] að [[Rúmenía|Rúmeníu]] til vesturs og [[Úkraína|Úkraínu]] til norðurs, austurs og suðurs. Í landinu búa um 3,5 milljónir manna og stærð þess nemur um þriðjungi Íslands. Höfuðborgin heitir [[Kisínev]] (ritað Chișinău á rúmensku). Tveir þriðju landsmanna tala [[rúmenska|rúmensku]] sem er opinbert tungumál landsins.
Landið var frá fornu fari austurhluti furstadæmisins [[Moldavía|Moldavíu]] en árið 1812 lét [[Tyrkjaveldi]] [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] þennan hluta í té. Landið var þá þekkt sem [[Bessarabía]]. Vesturhlutinn varð hluti af [[Furstadæmið Rúmenía|Furstadæminu Rúmeníu]] þegar það varð til árið 1859. Eftir [[fyrri heimsstyrjöld]] lagði Rúmenía landið undir sig en [[Sovétríkin]] viðurkenndu ekki þau yfirráð. Í [[síðari heimsstyrjöld]] lögðu Sovétríkin Bessarabíu aftur undir sig. Moldóva lýsti síðan yfir sjálfstæði eftir hina misheppnuðu [[valdaránstilraunin í Sovétríkjunum 1991|valdaránstilraun 1991]].
Austan við ána [[Dnjestr]] sem rennur í gegnum landið er héraðið [[Transnistría]] þar sem meirihluti íbúa er [[rússneska|rússneskumælandi]]. Transnistría lýsti yfir stofnun sjálfstæðs sovétlýðveldis árið 1990. Moldóva reyndi að leggja héraðið undir sig í [[stríðið um Transnistríu|stríðinu um Transnistríu]] en mistókst þar sem héraðið fékk herstyrk frá Rússlandi og Úkraínu. Héraðið er því ''de facto'' sjálfstætt þótt alþjóðasamfélagið líti enn á það sem hluta Moldóvu.
Moldóva er dæmigert landbúnaðarland. Þar eru meðal annars stór ræktarlönd með [[vínviður|vínþrúgum]] til [[vín]]framleiðslu og [[rós]]um fyrir [[ilmefni|ilmefnaiðnaðinn]].
==Heiti==
Landið dregur nafn sitt af fljótinu [[Moldóva (á)|Moldóvu]] en árdalur þess var valdamiðstöð þegar [[furstadæmið Moldóva]] var stofnað árið [[1359]]. Ekki er ljóst af hverju fljótið dregur nafn sitt. Sagnaritararnir [[Grigore Ureche]] og [[Dimitrie Cantemir]] segja frá því að fyrsti furstinn, [[Dragoș]], hafi verið á [[úruxi|úruxaveiðum]] og að hundur hans, Molda, hafi drukknað í fljótinu, uppgefinn eftir eltingarleikinn. Furstinn hafi nefnt fljótið eftir hundinum og furstadæmið síðan dregið nafn sitt af ánni. Sögulega héraðið [[Moldavía]] sem furstadæmið náði yfir nær frá [[Austur-Karpatafjöll]]um að [[Dnjestr]]<nowiki/>-fljóti, og land þess er nú að hluta innan núverandi Rúmeníu, að hluta öll Moldóva og að hluta innan landamæra Úkraínu.
Um stutt skeið á [[1991-2000|10. áratug 20. aldar]] var nafnið skrifað bæði Moldóva og Moldavía. Eftir [[upplausn Sovétríkjanna]] hefur einungis rúmenska útgáfan, Moldóva, verið notuð. Formlegt heiti landsins er Lýðveldið Moldóva.
== Saga ==
Árið 2010 fann N. K. Anisjutkin steinverkfæri úr tinnu af [[Olduvai-gerð]] í Bayraki, sem eru 800.000 til 1,2 milljón ára gömul og elstu ummerki um [[maður|menn]] í Moldóvu.<ref>{{cite web| url= http://paleogeo.org/article3.html|title= GEOARCHAEOLOGY OF THE EARLIEST PALEOLITHIC SITES (OLDOWAN) IN THE NORTH CAUCASUS AND THE EAST EUROPE| publisher= paleogeo.org|date= 2011| url-status= dead| archive-url= https://web.archive.org/web/20130520090413/http://paleogeo.org/article3.html| archive-date= 20 May 2013 | quote = Early Paleolithic cultural layers with tools of oldowan type was discovered in East Caucasus (Dagestan, Russia) by Kh. Amirkhanov (2006) and Dniester valley (Moldova) by N. Anisjutkin (2010).}}</ref> Elstu merki um nútímamenn í Austur-Evrópu eru frá því fyrir 44.000 árum. Á [[nýsteinöld]] var Moldóva í miðju svæðis sem kennt er við [[Tripolye-menningin|Tripolye-menninguna]] og stóð frá því um 5500 til 2750 f.o.t. Hún einkenndist af fastri búsetu, landbúnaði og kvikfjárrækt og fagurlega skreyttum leirmunum.<ref>
{{cite journal
| last1= Constantinescu| first1= Bogdan
| last2= Bugoi| first2= Roxana| last3= Pantos| first3= Emmanuel
| last4= Popovici| first4= Dragomir
| title= Phase and chemical composition analysis of pigments used in Cucuteni Neolithic painted ceramics
| journal= Documenta Praehistorica| volume= XXXIV| pages= 281–288
| publisher= Department of Archaeology, Faculty of Arts, University of Ljubljana
| location= Ljubljana| year= 2007| issn= 1408-967X| oclc= 41553667
| df= dmy-all
| doi= 10.4312/dp.34.21
| doi-access= free}}
</ref>
Í [[fornöld]] bjuggu [[Karpar (þjóð)|karpískir ættbálkar]] þar sem nú er Moldóva. Milli 1. og 7. aldar e.o.t. náðu [[Rómaveldi|Rómverjar]] yfirráðum yfir landinu tímabundið nokkrum sinnum. Vegna staðsetningar sinnar á mörkum Asíu og Evrópu fóru margir innrásarherir um Moldóvu frá [[síðfornöld]] til [[ármiðaldir|ármiðalda]]; þar á meðal [[Gotar]], [[Húnar]], [[Avarar]], [[Búlgarar]], [[Magýarar]], [[Patsinakar]], [[Kúmanar]], [[Mongólar]] og [[Tatarar]].
Í upphafi 10. aldar varð Moldóva hluti af [[Garðaríki]] eftir því sem það stækkaði í átt að [[Svartahaf]]i. Fram að innrás Mongóla árið 1240 var Moldóva jaðarsvæði innan Garðaríkis, að mestu byggt austurslavneskum ættbálkum eins og [[Úlitsar|Úlitsum]] og [[Tivertsar|Tivertsum]], og sat undir stöðugum árásum frá Patsinökum.<ref>V. Klyuchevsky, The course of the Russian history. v.1: "Myslʹ.1987, {{ISBN|5-244-00072-1}}</ref> Landið var ýmist hluti af [[furstadæmið Halits|furstadæmisins Halits]], eða á áhrifasvæði þess. Fræðimenn hafa talið sig fundið vísanir í forfeður [[Rúmenar|Rúmena]], [[Vallakar|Vallaka]] (sem ''blökkumenn''), á sænskum rúnasteini frá 11. öld. Árið 1164 var [[Andronikos 1. Komnenos|Andronikos Komnenos]], síðar keisari, tekinn höndum af þeim, hugsanlega þar sem nú er Moldóva.
Í [[Hýpatíukrónika|Hýpatíukróniku]] frá 13. öld er talað um [[Bolokóvenar|Bolokóvena]] (sem fræðimenn telja líka Rúmena) í löndum sem lágu að furstadæmunum [[Halits]], [[Volhyn]] og [[Kænugarður|Kænugarði]]. Fornleifarannsóknir hafa leitt í ljós víggirtar borgir frá þessum tíma. Talin eru upp nöfn bæja sem tengjast Vallökum á milli ánna [[Dnjestr]] og [[Dnjepr]]. [[Daníel af Galisíu]] sigraði þá í orrustu árið 1257. [[Brodnikar]] voru önnur þjóð sem byggði svæðið á 13. öld, en uppruni þeirra er umdeildur.
=== Furstadæmið Moldavía ===
[[Furstadæmið Moldavía]] var stofnað þegar [[Dragoș Vodă]] kom að ánni [[Moldóva (á)|Moldóvu]] og stofnaði þar ríki fyrir fylgjendur sína frá [[Maramureș]]. Ríki Dragoșar heyrði undir [[konungsríkið Ungverjaland]] frá miðri 14. öld, en varð sjálfstætt þegar annar vallakískur herforingi, [[Bogdan 1.]], sem hafði lent upp á kant við konunginn í Ungverjalandi, hélt yfir [[Karpatafjöll]] árið 1359 og hertók Moldavíu. Mörk furstadæmisins lágu við Karpatafjöll í vestri, Dnjester í austri, og Dóná og Svartahaf í suðri. Það náði því yfir núverandi Moldóvu, austurhluta núverandi Rúmeníu og hluta af núverandi Úkraínu. Landið nefndist ''Moldova'' á máli landsmanna, líkt og núverandi ríki. Eftirmaður Bogdans, [[Lațcu af Moldavíu]], gerði bandalag við [[Pólland]] sem keppti við Ungverjaland um áhrif á svæðinu, og tók í kjölfarið upp [[kaþólsk trú|kaþólska trú]] um 1370.
[[Pétur 1. af Moldavíu]] gerðist lénsmaður [[Ladislás 2. Jagiellon|Ladisláss 2. Jagiellon]] konungs Póllands árið 1387. Hann lánaði konungi fé til að nota í baráttunni við [[þýsku riddararnir|þýsku riddarana]] og fékk héraðið [[Pókútía|Pókútíu]] að veði. Moldavía fékk þó aldrei yfirráð yfir héraðinu sem var umdeilt milli ríkjanna fram að [[orrustan við Obertyn|orrustunni við Obertyn]] árið 1531. Pétur stækkaði ríki sitt yfir [[Dónárósar|Dónárósa]] og bróðir hans lagði ungverska bæinn [[Bilhorod-Dnistrovskyi|Cetatea Albă]] undir sig, sem gaf Moldavíu höfn við Svartahaf. Ungverjar og Pólverjar tókust á um áhrif sín í landinu. Ungverjar studdu [[Alexander 1. af Moldavíu]] til valda árið 1400, en hann gerðist svo bandamaður Pólverja og Vallaka gegn þeim.
=== Tyrkjaveldi ===
Vaxandi umsvif [[Tyrkjaveldi]]s í Suðaustur-Evrópu leiddu til átaka um Cetatea Albă árið 1420. Eftirmenn Alexanders börðust um völdin í röð styrjalda þar til [[Pétur 3. Aaron]] komst til valda árið 1451 og hóf að greiða skatt til Tyrkjaveldis. [[Matthías Korvínus]] Ungverjalandskonungur lét steypa honum af stóli og studdi [[Alexăndrel af Moldavíu]] til valda.
Á þessum árum gerðu [[Krímtatarar]] ítrekað árásir á landið. Árið 1538 varð Moldavía formlega skattland Tyrkjaveldis, en hélt þó sjálfstæði sínu.<ref>{{cite web |url=http://countrystudies.us/moldova/3.htm|title=Moldova: Early History|publisher=[[Library of Congress]]|date=June 1995|access-date=26 April 2018}}</ref> [[Pólsk-litháíska samveldið]] hélt áfram að skipta sér af innanlandsmálum í Moldavíu, enda voru pólski og moldavíski aðallinn nátengdir gegnum mægðir. Þegar [[Mikael djarfi]] hernam Moldavíu og sameinaði um stutt skeið Moldavíu, [[Vallakía|Vallakíu]] og [[Transylvanía|Transylvaníu]] undir einni stjórn, sendu Pólverjar her undir stjórn [[Jan Zamoyski]] til að hrekja Vallaka frá Moldavíu. Zamoyski endurreisti Moldavíska furstann [[Ieremia Movilă]] sem gerðist lénsmaður pólska konungsins. Árið 1621 varð Moldavía svo aftur skattland Tyrkjaveldis.
Transnistría var aldrei formlega hluti furstadæmisins Moldavíu, en moldavískir bojarar áttu stórar landareignir á austurbakka Dnjester. Sagnaritarinn [[Grigore Ureche]] nefnir að [[kósakkar]] hafi ráðist á moldavísk þorp handan Dnjester, í konungsríkinu Póllandi.<ref>[[Grigore Ureche]] ''[[s:ro:Letopiseţul ţărâi Moldovei, de când s-au descălecat ţara|Letopiseţul ţărâi Moldovei, de când s-au descălecat ţara]]''</ref> Margir Moldóvar gerðust sjálfir kósakkar. [[Ioan Potcoavă]] og [[Dănilă Apostol]] urðu báðir [[höfuðsmaður|höfuðsmenn]] í Úkraínu. Þótt Moldóva væri innan áhrifasvæðis Tyrkjaveldis, var stór hluti Transnistríu hluti af Pólsk-litháíska samveldinu fram að [[skiptingar Póllands|skiptingu Póllands]] árið 1793.
=== Rússaveldi ===
Með [[Búkarestsamningurinn 1812|Búkarestsamningnum 1812]] lét Tyrkjaveldi [[Rússland]]i eftir austurhluta furstadæmisins Moldavíu, þrátt fyrir mótmæli Moldavíska aðalsins, ásamt [[Kotyn]] og gömlu [[Bessarabía|Bessarabíu]] (nú [[Budjak]]), sem Rússar höfðu þegar lagt undir sig. Þessi viðbót við Rússaveldi varð nú héraðið [[Moldavía og Bessarabía]] og naut í byrjun nokkurs sjálfræðis. Eftir 1828 minnkaði þetta sjálfræði og árið 1871 var héraðinu breytt í landstjóraumdæmið [[Bessarabía|Bessarabíu]]. Þar var hafist handa við [[rússneskuvæðing]]u og notkun [[rúmenska|rúmensku]] hætt í stjórnkerfinu og í kirkjum.<ref>{{cite web| url=http://depts.washington.edu/cartah/text_archive/clark/bc_10.shtml#bc_10| title=Bessarabia, Chapter X: The Survival of Roumanian| first=Charles Upson| last=Clark| year=1927| publisher=Dodd, Mead & Company| website=Depts.washington.edu| access-date=9 October 2013| quote=Naturally, this system resulted not in acquisition of Russian by the Moldavians, but in their almost complete illiteracy in any language.| archive-date=9 December 2012| archive-url=https://web.archive.org/web/20121209212714/http://depts.washington.edu/cartah/text_archive/clark/bc_10.shtml#bc_10| url-status=dead}}</ref>
Í [[Parísarsáttmálinn 1856|Parísarsáttmálanum 1856]] fékk furstadæmið Moldavía suðurhluta Bessarabíu og árið 1859 sameinaðist furstadæmið Vallakíu og myndaði [[Rúmenía|Rúmeníu]]. Með [[Berlínarsáttmálinn 1878|Berlínarsáttmálanum 1878]] gekk þessi suðurhluti Bessarabíu aftur til Rússlands. Rússar hvöttu til landnáms á svæðum þar sem [[Tyrkir]] höfðu verið hraktir burt, sérstaklega í nyrstu og syðstu héruðum Bessarabíu, og heimiluðu [[gyðingar|gyðingum]] fasta búsetu á svæði sem náði meðal annars yfir héraðið. Hlutfall rúmenskumælandi íbúa féll úr 86% 1816<ref>{{cite book |author=Nistor, Ion |author-link=Ion Nistor |year=1921 |title=Istoria Bassarabiei |publisher=Cernăuți}}</ref> í um 52% árið 1905.<ref>{{cite book |author=Solomon, Flavius |section=Die Republik Moldau und ihre Minderheiten (Länderlexikon) |title=Ethnodoc-Datenbank für Minderheitenforschung in Südostosteuropa |language=de |page=52}}</ref> [[Gyðingaofsóknir]] leiddu til þess að þúsundir gyðinga fluttust þaðan til Bandaríkjanna.<ref>{{cite web |author=Scheib, Ariel |date=23 July 1941 |title=Moldova |publisher=Jewishvirtuallibrary.org |url=https://www.jewishvirtuallibrary.org/jsource/vjw/moldova.html |access-date=9 October 2013}}</ref>
[[Fyrri heimsstyrjöldin]] varð til þess að efla sjálfsmynd íbúa Bessarabíu þegar um 300.000 íbúar voru kallaðir í [[rússneski herinn|rússneska herinn]]. Eftir [[rússneska byltingin|rússnesku byltinguna]] 1917 var stofnað þjóðarráð, [[Sfatul Țării]], sem lýsti yfir stofnun sjálfstæðs [[lýðstjórnarlýðveldið Moldavía|lýðstjórnarlýðveldis]] innan rússneska sambandsríkisins í desember 1917 og kaus ríkisstjórn.
=== Stór-Rúmenía ===
[[Rúmenski herinn]] lagði Bessarabíu undir sig í janúar 1918 eftir beiðni þjóðarráðsins. Þann 6. febrúar lýsti Bessarabía yfir sjálfstæði frá Rússlandi og óskaði aðstoðar franska hersins í Rúmeníu og rúmenska hersins.<ref>Anthony Babel: ''La Bessarabie (Bessarabia)'', Félix Alcan, Genève, Switzerland, 1931</ref> Þann 9. apríl samþykkti þjóðarráðið að sameinast konungsríkinu Rúmeníu. Sameiningin var háð skilyrðum um umbætur í landbúnaði, sjálfstjórn og virðingu fyrir mannréttindum.<ref>{{cite book |last=King |first=Charles |author-link=Charles King (professor of international affairs) |title=The Moldovans: Romania, Russia, and the politics of culture |publisher=Hoover Press |year=2000 |chapter=From Principality to Province |chapter-url=https://books.google.com/books?id=ldBFWtuv8DQC&pg=PA33 |pages=[https://archive.org/details/moldovansromania00king_0/page/33 33–35] |isbn=0-8179-9792-X |access-date=31 October 2010 |url=https://archive.org/details/moldovansromania00king_0/page/33 }}</ref> Hluti starfandi þings ákvað að fella þessi skilyrði niður þegar [[Búkóvína]] og [[Transylvanía]] sameinuðust líka, þótt sagnfræðingar hafi bent á að það hafi ekki haft umboð til þess.<ref>{{cite web |url=http://www.prm.md/search.php?id=2332&lang=rom| archive-url=https://web.archive.org/web/20071204070133/http://www.prm.md/search.php?id=2332&lang=rom |archive-date=4 December 2007 |title=Sfatul Țării ... proclaimed the Moldavian Democratic Republic |language=ro |publisher=Prm.md |access-date=9 October 2013}}</ref><ref>{{cite book |first=Charles Upson |last=Clark |title=Bessarabia: Russia and Romania on the Black Sea – View Across Dniester From Hotin Castle |publisher=Dodd, Mead & Company |location=New York |year=1927 |chapter=24:The Decay of Russian Sentiment |chapter-url=http://depts.washington.edu/cartah/text_archive/clark/bc_17.shtml#bc_17 |access-date=31 October 2013}}</ref><ref>[[Ion Pelivan]] (''Chronology'')</ref><ref>[[Petre Cazacu]] (''Moldova'', pp. 240–245).</ref><ref>Cristina Petrescu, "Contrasting/Conflicting Identities:Bessarabians, Romanians, Moldovans" in'' Nation-Building and Contested Identities'', Polirom, 2001, pg. 156</ref>
Flestir [[bandamenn (fyrri heimsstyrjöld)|bandamanna]] samþykktu sameininguna með [[Parísarsáttmálinn 1920|Parísarsáttmálanum 1920]], sem var þó ekki staðfestur af öllum.<ref name="legal">{{cite journal |title=The Legal Status of the Bukovina and Bessarabia |url=https://archive.org/details/sim_american-journal-of-international-law_1944-10_38_4/page/667 |author=Malbone W. Graham |journal=The American Journal of International Law |date=October 1944 |volume=38 |issue=4 |pages=667–673 |publisher=American Society of International Law |doi=10.2307/2192802 |jstor=2192802|s2cid=146890589 }}</ref><ref>{{cite book |last=Mitrasca |first=Marcel |title=Moldova: a Romanian province under Russian rule: diplomatic history from the archives of the great powers |publisher=Algora Publishing |year=2002 |chapter=Introduction |chapter-url=https://books.google.com/books?id=mZogbSmBR-4C&pg=PA13 |page=13 |isbn=1-892941-86-4 |access-date=31 October 2010}}</ref> [[Sovétríkin]] viðurkenndu ekki yfirráð Rúmeníu og uppreisnir gegn stjórninni áttu sér stað í [[Kotyn]] og [[Bender (Moldóvu)|Bender]]. [[Sovétlýðveldið Bessarabía]] var stofnað sem útlagastjórn. Eftir að [[Tatarbunaruppreisnin]] 1924 mistókst var sjálfstjórnarhéraðið Moldavía, sem var innan Rússlands og náði aðeins yfir Transnistríu, gert að [[Sovétlýðveldið Moldavía|sovétlýðveldinu Moldavíu]] innan [[Sovétlýðveldið Úkraína|sovétlýðveldisins Úkraínu]].
=== Síðari heimsstyrjöld og Sovéttíminn ===
Með [[Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn|Mólotov-Ribbentrop-sáttmálanum]] milli [[Þýskaland]]s og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] 1939 var ákveðið að Bessarabía væri innan áhrifasvæðis þeirra síðarnefndu.<ref name="Olson 1994 483">{{cite book |last=Olson |first=James |title=An Ethnohistorical Dictionary of the Russian and Soviet Empires |year=1994 |page=483}}</ref> Í júní 1940 settu Sovétríkin Rúmeníu úrslitakosti um að afhenda Bessarabíu og Norður-Búkóvínu sem Rúmenía gerði næsta dag. Skömmu síðar var sovétlýðveldið Moldavía stofnað á ný. Það náði yfir um 65% af Bessarabíu og 50% af fyrrum sovétlýðveldinu Moldavíu (Transnistríu). Þýskir íbúar yfirgáfu landið sama ár.
Þegar öxulveldin [[Barbarossa-aðgerðin|réðust inn í Sovétríkin]] lagði Rúmenía Bessarabíu og Norður-Búkóvínu aftur undir sig, auk svæðis sem var kallað [[landstjóraumdæmið Transnistría]]. Rúmenski herinn í bandalagi við þann þýska, [[helförin|myrti og flutti burt]] 300.000 gyðinga, þar á meðal 147.000 frá Bessarabíu og Búkóvínu. Af þeim létust 90.000.<ref>{{cite web |url=http://www.presidency.ro/static/ordine/RAPORT_FINAL_CPADCR.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20080408193207/http://www.presidency.ro/static/ordine/RAPORT_FINAL_CPADCR.pdf |archive-date=8 April 2008 |title=Tismăneanu Report |pages=748–749 |access-date=9 October 2013}}</ref> Milli 1941 og 1944 börðust andspyrnuhópar gegn rúmensku stjórninni. Sovétherinn náði landsvæðinu aftur á sitt vald árið 1944 og endurreisti sovétlýðveldið. 256.800 Moldóvar voru skráðir í Sovétherinn fyrir [[Önnur Jassi-Kisinev-sóknin|Aðra Jassi-Kisinev-sóknina]] í ágúst 1944 og 40.592 þeirra létu lífið.<ref name="history">{{cite book |title=Istoria Republicii Moldova: din cele mai vechi timpuri pină în zilele noastre |trans-title=History of the Republic of Moldova: From Ancient Times to Our Days |editor=Asociația Oamenilor de știință din Moldova. H. Milescu-Spătaru. |edition=2nd |year=2002 |publisher=Elan Poligraf |location=Chișinău |language=ro |isbn=9975-9719-5-4 |pages=239–244}}</ref>
Milli 1940 og 1941 og 1944 til 1953 létu yfirvöld í Sovétríkjunum reglulega flytja hópa íbúa svæðisins til [[Úralfjöll|Úralfjalla]], [[Síbería|Síberíu]] og [[Kasakstan]]. Stærstu fólksflutningarnir áttu sér stað 12.-13. júní 1941 og 5.-6. júlí 1949.<ref name="tismrep">{{cite web |url=http://www.presidency.ro/static/ordine/RAPORT_FINAL_CPADCR.pdf |title=Tismăneanu Report |pages=747, 752 |language=ro |access-date=9 October 2013}}</ref> Undir stjórn Sovétríkjanna voru pólitískar ofsóknir, handtökur og aftökur algengar. Vegna þurrka og óhóflegra framleiðslukvóta sem sovétstjórnin kom á, varð útbreidd [[hungursneyð]] í suðvesturhluta Sovétríkjanna árið 1946.<ref>{{cite journal |first=Michael |last=Ellman |url=http://www.paulbogdanor.com/left/soviet/famine/ellman1947.pdf |title=The 1947 Soviet Famine and the Entitlement Approach to Famines |journal=Cambridge Journal of Economics |volume=39 |issue=24 |year=2000 |pages=603–630 |access-date=10 December 2015 |doi=10.1093/cje/24.5.603 |archive-date=25 March 2009 |archive-url=https://web.archive.org/web/20090325075851/http://www.paulbogdanor.com/left/soviet/famine/ellman1947.pdf |url-status=dead }}</ref><ref>{{cite journal |url=https://www.academia.edu/7785239 |title=Foametea din anii 1946–1947 din RSS Moldovenească: cauze și consecințe |journal=Capitol Din Lucrarea Duşmanul de Clasă. Represiuni Politice, Violenţă Şi Rezistenţă În R(A)Ss Moldovenească, 1924-1956, Chişinău, Cartier, 2015, Editia a Ii-A. Cartea Este Dispobilă În Librării |trans-title=The Mass Famine in the Moldavian SSR, 1946–1947: causes and consequences in Dusmanul de clasa. Represiuni politice, violenta si rezistenta in R(A)SS Moldoveneasca, 1924–1956 |access-date=19 October 2014|last1=Casu |first1=Igor }}</ref> Í Moldavíska sovétlýðveldinu voru 216.000 andlát og 350.000 tilvik [[vannæring]]ar skráð.<ref name="tismrep"/> Á árunum 1944 til 1953 voru nokkrir andspyrnuhópar gegn sovétstjórninni virkir í Moldóvu, en öryggislögreglunni [[NKVD]] tókst að ráða niðurlögum þeirra.<ref name="tismrep"/>
Eftir stríðið stóðu sovésk yfirvöld fyrir innflutningi rússneskumælandi fólks til Moldavíu, meðal annars til að bæta upp fólksfækkun af völdum stríðsins.<ref>Pal Kolsto, ''National Integration and Violent Conflict in Post-Soviet Societies: The Cases of Estonia and Moldova'', [[Rowman & Littlefield]], 2002, {{ISBN|0-7425-1888-4}}, pg. 202</ref> Á 8. og 9. áratugnum voru miklar fjárfestingar frá ríkinu lagðar í uppbyggingu iðnfyrirtækja og húsnæði. Yfir milljarður [[rúbla|rúblna]] var settur í byggingarverkefni í höfuðborginni, Kisinev, eftir 1971.<ref>{{cite web |url= http://www.kishinev.info/architecture_en/ |archive-url=https://web.archive.org/web/20030210034311/http://www.kishinev.info/architecture_en/ |archive-date=10 February 2003 |title=Architecture of Chișinău |publisher=on Kishinev.info |access-date=12 October 2008}}</ref>
Sovétstjórnin reyndi líka að efla sérstaka sjálfsmynd íbúa Moldóvu, sem væru ólíkir Rúmenum. Samkvæmt opinberri stefnu stjórnarinnar var tungumál Moldóva ólíkt rúmensku. Til að leggja áherslu á þennan mun var tekið upp á því að skrifa moldóvísku með [[kýrillískt letur|kýrillísku letri]] í stað [[latínuletur]]s, sem hafði verið notað til að skrifa rúmensku frá 1860. Öll andstaða við stjórnina var bæld niður og meðlimir ólöglegra stjórnmálahreyfinga fengu langa fangelsisdóma.<ref>{{cite journal |url=https://www.academia.edu/4921186 |title=Political Repressions in the Moldavian Soviet Socialist Republic after 1956: Towards a Typology Based on KGB files Igor Casu |journal=Dystopia |volume=I |issue=1–2 |year=2014 |pages=89–127 |access-date=19 October 2014}}</ref> [[Nefnd um rannsóknir á einræðisstjórn kommúnista í Moldóvu]] hefur rannsakað og birt skjöl um mannréttindabrot kommúnistastjórnarinnar síðan 2010.
Þegar umbætur í anda [[glasnost]] og [[perestrojka]] hófust í Sovétríkjunum á 9. áratugnum var Lýðræðishreyfing Moldóvu stofnuð. Hún varð síðan að [[Alþýðufylking Moldóvu|Alþýðufylkingu Moldóvu]].<ref name="lang matei">Horia C. Matei, "State lumii. Enciclopedie de istorie." Meronia, București, 2006, p. 292-294</ref><ref>{{cite web |url=http://miris.eurac.edu/mugs2/do/blob.pdf?type=pdf&serial=1047909431571 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110719192119/http://miris.eurac.edu/mugs2/do/blob.pdf?type=pdf&serial=1047909431571 |archive-date=19 July 2011 |title=Romanian Nationalism in the Republic of Moldova |author=Andrei Panici |publisher=American University in Bulgaria |year=2002 |pages=40 and 41 |access-date=9 October 2013}}</ref> Moldóva tók skref í átt að sjálfstæði frá árinu 1988 líkt og mörg önnur sovétlýðveldi. Alþýðufylkingin stóð fyrir fjöldamótmælum í Chișinău 27. ágúst 1989. Stjórn sovétlýðveldisins neyddist þá til að samþykkja tungumálalög sem lýstu því yfir að moldóvska rituð með latínuletri yrði ríkismál landsins og tengsl þess við rúmensku viðurkennd.<ref name="lang matei"/><ref name="lang law">{{cite web|format=DOC|url=http://www.iatp.md/ladom/downloads/M3.doc|title=Legea cu privire la functionarea limbilor vorbite pe teritoriul RSS Moldovenesti Nr.3465-XI din 01.09.89 Vestile nr.9/217, 1989|trans-title=The law on use of languages spoken in the Moldovan SSR No.3465-XI of 09/01/89|volume=9|issue=217|language=ro|work=Moldavian SSR News, Law regarding the usage of languages spoken on the territory of the Republic of Moldova|access-date=11 February 2006|url-status=dead|archive-url=https://web.archive.org/web/20060219024839/http://www.iatp.md/ladom/downloads/M3.doc|archive-date=19 February 2006}}</ref> Í nóvember urðu [[óeirðirnar í Rúmeníu 1989|óeirðir]] vegna andstöðu við stjórn sovétlýðveldisins.
=== Sjálfstæði ===
Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í Moldóvu voru haldnar í febrúar og mars 1990. [[Mircea Snegur]] var kjörinn þingforseti og [[Mircea Druc]] forsætisráðherra. Þann 23. júní 1990 samþykkti þingið sjálfstæðisyfirlýsingu þar sem moldóvsk lög fengu forgang fram yfir lög Sovétríkjanna.<ref name="lang matei"/> Eftir [[valdaránið í Sovétríkjunum 1991|misheppnaða valdaránið]] í Sovétríkjunum 1991 lýsti Moldóva yfir fullu sjálfstæði 27. ágúst 1991. Seinna sama ár tók Moldóva þátt í stofnun [[Samveldi sjálfstæðra ríkja|Samveldis sjálfstæðra ríkja]] ásamt fleiri fyrrum sovétlýðveldum, en undirritaði ekki hernaðarþáttinn og lýsti sig hlutlaust ríki. Þremur mánuðum síðar, eða 2. mars 1992, var Moldóva viðurkennd sem sjálfstætt ríki af [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]]. Árið 1994 gerðist Moldóva aðili að [[Partnership for Peace]]-verkefni [[NATO]] og 29. júní 1995 varð landið aðili að [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]].<ref name="lang matei"/>
Í [[Transnistría|Transnistríu]] þar sem yfir helmingur íbúa er af rússneskum og úkraínskum uppruna, var lýst yfir stofnun sjálfstæðs sovétlýðveldis með höfuðborg í [[Tíraspol]] 16. ágúst 1990.<ref name="lang matei"/> Ástæðan var ótti við vaxandi þjóðernishyggju í Moldóvu. Veturinn 1991-1992 urðu átök milli moldóvskra lögregluyfirvalda, hers Transnistríu og rússneska hersins. Um vorið brutust út skammvinn [[Transnistríustríðið|vopnuð átök]] sem lyktaði með vopnahléi og stofnun hlutlauss svæðis með þrískipta lögsögu.<ref>{{cite web|publisher=[[RAND Corporation]] |website=rand.org |title=Russia's Hostile Measures: Combating Russian gray zone aggression against NATO in the contact, blunt, and surge layers of competition |year=2020 |id=RR 2539 |url=http://www.rand.org/t/RR2539}}</ref>
Í janúar 1992 tók landið upp [[markaðsbúskapur|markaðsbúskap]] með frjálsri verðlagningu sem leiddi til [[verðbólga|verðbólgu]]. Árið 1993 gaf stjórn landsins út nýjan gjaldmiðil, [[moldóvskt leu]]. Landið gekk í gegnum alvarlega efnahagskreppu milli 1992 og 2001 og meirihluti íbúa lenti undir fátæktarmörkum. Eftir 2001 tók efnahagur landsins að batna og fram til 2008 var stöðugur hagvöxtur. Í upphafi 21. aldar fluttust margir íbúar Moldóvu til annarra landa í leit að atvinnu. [[Peningasendingar]] brottfluttra Moldóva eru næstum 38% af vergri landsframleiðslu Moldóvu, sem er önnur hæsta prósenta í heimi á eftir [[Tadsíkistan]] með 45%.<ref>{{cite web|last1=Ratha|first1=Dilip|author-link=Dilip Ratha|url=http://peoplemove.worldbank.org/en/content/remittance-flows-to-developing-countries|title=Remittance flows to developing countries are estimated to exceed US$300 billion in 2008|publisher=peoplemove.worldbank.org |date=18 February 2009 |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20090223020016/http://peoplemove.worldbank.org/en/content/remittance-flows-to-developing-countries |archive-date=23 February 2009}}</ref><ref>{{cite web |url=https://www.iom.int/cms/en/sites/iom/home/news-and-views/press-briefing-notes/pbn-2008/pbn-listing/information-campaign-in-moldova-seeks-to.html |archive-url=https://web.archive.org/web/20140407085911/https://www.iom.int/cms/en/sites/iom/home/news-and-views/press-briefing-notes/pbn-2008/pbn-listing/information-campaign-in-moldova-seeks-to.html |archive-date=7 April 2014 |title=Information Campaign to Increase the Efficiency of Remittance Flows |publisher=International Organization for Migration |date=9 December 2008}}</ref>
Í nóvember 2014 tók [[Seðlabanki Moldóvu]] yfir starfsemi stærstu lánafyrirtækja landsins. Rannsóknir á þeim leiddu í ljós [[Bankahneykslið í Moldóvu|víðtækt fjármálamisferli]] með lánum upp á 1 milljarð dala til fyrirtækja ísraelsk-moldóvska athafnamannsins [[Ilan Shor]].<ref>{{cite web |url=http://www.intellinews.com/audit-links-local-tycoon-to-1bn-moldovan-bank-fraud-500446512/?source=moldova&archive=bne |title=Audit links local tycoon to $1bn Moldovan bank fraud |publisher=Business New Europe |date=5 May 2015 |access-date=2 September 2015}}</ref> Hneykslið átti þátt í að auka fylgi [[Flokkur sósíalista í lýðveldinu Moldóvu|flokks sósíalista]] sem er hallur undir Rússa<ref>{{cite news |last1=Higgins |first1=Andrew |title=Moldova, Hunting Missing Millions, Finding Only Ash |date=4 June 2015 |work=[[The New York Times]] |access-date=10 March 2016 |url=https://www.nytimes.com/2015/06/05/world/europe/moldova-bank-theft.html?_r=0}}</ref> og leiddi til forsetakjörs [[Igor Dodon|Igors Dodon]] árið 2016.<ref>{{cite news |last1=Welle (www.dw.com) |first1=Deutsche |title=Pro-Russia candidate Igor Dodon to win Moldova presidential election {{!}} DW {{!}} 13 November 2016 |url=https://www.dw.com/en/pro-russia-candidate-igor-dodon-to-win-moldova-presidential-election/a-36379350 |work=DW.COM}}</ref> Árið 2020 var [[Maia Sandu]] kjörin forseti, fyrst kvenna, en hún er höll undir Evrópusambandið.<ref>{{Cite news|date=16 November 2020|title=Moldova election: Pro-EU candidate Maia Sandu wins presidency|language=en-GB|work=BBC News|url=https://www.bbc.com/news/world-europe-54942847|access-date=27 July 2021}}</ref> Í þingkosningum 2021 unnu Evrópusinnaðir flokkar stórsigur.<ref>{{Cite web|date=12 July 2021|title=President Sandu's party wins landslide victory in Moldova's snap election|url=https://www.intellinews.com/president-sandu-s-party-wins-landslide-victory-in-moldova-s-snap-election-215371/|access-date=27 July 2021|website=www.intellinews.com|language=en}}</ref>
== Landfræði ==
[[File:Malul abrupt al Nistrului Naslavcea-Verejeni Ocnita (11).jpg|thumb|Landslag á bökkum Dnjester.]]
[[File:Dniester near Vadul lui Vodă.jpg|thumb|Strönd við Dnjester við Vadul lui Vodă.]]
Moldóva liggur milli 45. og 49. breiddargráðu norður og er að mestu milli 26. og 30. lengdargráðu austur (lítill hluti liggur austan við 30°). Landið er alls 33.851 ferkílómetrar að stærð.
Stærsti hluti landsins (um 88%) nær yfir héraðið [[Bessarabía|Bessarabíu]], milli ánna [[Prut]] og [[Dnjester]], en mjó landræma liggur austan við Dnjester ([[Transnistría]]). Áin Prut myndar vesturlandamæri Moldóvu. Hún rennur út í [[Dóná]] sem aftur rennur í [[Svartahaf]]. Moldóva á um 480 metra langan hluta af bakka Dónár, þar sem höfnin í [[Giurgiulești]] stendur. Í austri er Dnjester aðaláin og rennur gegnum allt landið frá norðri til suðurs. Árnar [[Răut]], [[Bîc]], [[Ichel]] og [[Botna]] renna út í hana. Áin [[Ialpug]] rennur út í eitt lónið við ósa Dónár, en [[Cogâlnic]] rennur út í lón við Svartahaf.
Moldóva er landlukt land, þótt það liggi nálægt Svartahafi. Aðeins 3km af úkraínsku landi skilja milli suðurhluta Moldóvu og ósum [[Dnjester]] við Svarthaf. Þótt landið sé að mestu hæðótt er hæsti punktur þess [[Bălănești-hæð]], aðeins 430 metrar á hæð. Hæðirnar í Moldóvu eru hluti af Moldavíuhálendinu sem tengist [[Karpatafjöll]]um. Þær skiptast milli Dnjesterhæða (hæðir í Norður-Moldóvu og [[Dnjesterhryggurinn]]), Moldavíusléttunnar (miðhluti Prutdals og [[Bălți-gresjan]]) og miðsléttunnar ([[Ciuluc-Soloneț-hæðir]], [[Cornești-hæðir]], [[Codri]], [[Neðri-Dnjesterhæðir]], [[Neðri-Prutdalur]] og [[Tigheci-hæðir]]). Í suðri er flatlend [[Bugeac-sléttan]]. Land Moldóvu austan við Dnjester skiptist milli [[Pódólíusléttan|Pódólíusléttunnar]] og hluta [[Evrasíugresjan|Evrasíugresjunnar]].
Helstu borgir landsins eru höfuðborgin [[Kisínev]] í miðju landsins, [[Tíraspol]] (í Transnistríu), [[Bălți]] í norðri og [[Bender (Moldóvu)|Bender]] í suðaustri. [[Comrat]] er höfuðstaður Gagauziu.
== Stjórnmál ==
=== Stjórnsýslueiningar ===
Moldóva skiptist í 32 stjórnsýsluumdæmi, þrjú bæjarfélög og tvö sjálfstjórnarhéruð ([[Gagásía]] og [[Transnistría]]). Staða Transnistríu er umdeild og Moldóva hefur ekki stjórn hennar með höndum.
Í Moldóvu eru 66 borgir og 916 sveitarfélög.
{|
|- valign="top" |
| [[Mynd:Moldova_administrativa.png|250px|right]]
|
32 stjórnsýsluumdæmi:
# [[Anenii Noi-umdæmi|Anenii Noi]]
# [[Basarabeasca-umdæmi|Basarabeasca]]
# [[Briceni-umdæmi|Briceni]]
# [[Cahul-umdæmi|Cahul]]
# [[Cantemir-umdæmi|Cantemir]]
# [[Călărași-umdæmi|Călărași]]
# [[Căușeni-umdæmi|Căușeni]]
# [[Cimișlia-umdæmi|Cimișlia]]
|
# <li value=9> [[Criuleni-umdæmi|Criuleni]]
# [[Dondușeni-umdæmi|Dondușeni]]
# [[Drochia-umdæmi|Drochia]]
# [[Dubăsari-umdæmi|Dubăsari]]
# [[Edineț-umdæmi|Edineț]]
# [[Fălești-umdæmi|Fălești]]
# [[Florești-umdæmi|Florești]]
# [[Glodeni-umdæmi|Glodeni]]
|
# <li value=17> [[Hîncești-umdæmi|Hîncești]]
# [[Ialoveni-umdæmi|Ialoveni]]
# [[Leova-umdæmi|Leova]]
# [[Nisporeni-umdæmi|Nisporeni]]
# [[Ocnița-umdæmi|Ocnița]]
# [[Orhei-umdæmi|Orhei]]
# [[Rezina-umdæmi|Rezina]]
# [[Rîșcani-umdæmi|Rîșcani]]
|
# <li value=25> [[Sîngerei-umdæmi|Sîngerei]]
# [[Soroca-umdæmi|Soroca]]
# [[Strășeni-umdæmi|Strășeni]]
# [[Șoldănești-umdæmi|Șoldănești]]
# [[Ștefan Vodă-umdæmi|Ștefan Vodă]]
# [[Taraclia-umdæmi|Taraclia]]
# [[Telenești-umdæmi|Telenești]]
# [[Ungheni-umdæmi|Ungheni]]
|
þrjú bæjarfélög:
# [[Chișinău]]
# [[Bălți]]
# [[Bender (Moldóvu)|Bender]]
eitt ''sjálfstjórnarsvæði'':
# [[Gagauzia]]
og eitt ''umdeilt svæði'':
# [[Transnistría]]
|}
== Menning ==
=== Íþróttir ===
Þjóðaríþrótt Moldóva er ''Trântă'', sem er [[fangbragðaíþrótt]]. [[Knattspyrna]] er hins vegar langvinsælasta íþróttin meðal almennings. Sigursælasta liðið í moldóvsku deildarkeppninni er ''FC Sheriff Tiraspol'' frá Transnistríu. Landslið Moldóvu hefur átt erfitt uppdráttar og oftar en ekki hafnað í neðsta sæti í sínum riðli í forkeppni EM og HM.
Íþróttamenn frá Moldóvu kepptu undir merkjum Sovétríkjanna á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikum]] en frá leikunum í [[Sumarólympíuleikarnir_1996|Atlanta 1996]] hefur Moldóva keppt undir eigin fána. Landið vann til sinna fyrstu verðlauna strax á leikunum í Atlanta, silfurverðlaun í [[kanó|eikjuróðri]] og bronsverðlaun í [[grísk-rónversk glímu|grísk-rómverskri glímu]]. Í [[Sumarólympíuleikarnir_2000|Sidney 2000]] hlutu Moldóvar aftur silfurverðlaun og bronsverðlaun, að þessu sinni fyrir [[skotfimi]] og [[hnefaleikar|hnefaleika]]. Fimmtu og síðustu verðlaun Moldóva komu svo í [[Sumarólympíuleikarnir_2008|Peking 2008]], brons í hnefaleikum.
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{SSR}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
[[Flokkur:Moldóva]]
[[Flokkur:Landlukt lönd]]
n54tvhgriba2ieb6z05tyhyg3q7sxlg
Hong Kong
0
12298
1765040
1764065
2022-08-16T18:51:26Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
{{Land
| nafn_á_frummáli = 中華人民共和國香港特別行政區'''<br />'''Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China
| nafn_í_eignarfalli = Hong Kong
| fáni = Flag of Hong Kong.svg
| skjaldarmerki = Regional_Emblem_of_Hong_Kong.svg
| staðsetningarkort = Hong-Kong-location-MAP-in-China.jpg
| þjóðsöngur = [[Þjóðsöngur Kína]]
| höfuðborg = Hong Kong
| tungumál = [[enska]] og [[kínverska]] ([[kantónska]])
| stjórnarfar = [[Flokksræði]]
| titill_leiðtoga = [[Stjórnarformaður Hong Kong|Stjórnarformaður]]
| nöfn_leiðtoga = [[John Lee]]
| stærðarsæti = 168
| flatarmál = 1.108
| hlutfall_vatns = 3,16
| mannfjöldaár = 2020
| mannfjöldasæti = 102
| fólksfjöldi = 7.413.070
| íbúar_á_ferkílómetra = 6.777
| staða = [[Sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína]]
| atburður1 = Stofnun
| dagsetning1 = 29. ágúst 1842
| atburður2 = Stjórn flutt<br />til [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska<br />alþýðulýðveldisins]]
| dagsetning2 = 1. júlí 1997
| VLF_ár = 2019
| VLF_sæti = 44
| VLF_á_mann_sæti = 4
| VLF = 490,880
| VLF_á_mann = 64.928
| VÞL_ár = 2015
| VÞL_sæti = 7
| VÞL = {{hækkun}} 0.933
| gjaldmiðill = [[Hong Kong-dalur]] (HKD)
| tímabelti = [[UTC]]+8
| tld = hk
| símakóði = 852
}}
'''Hong Kong''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''香港''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xiānggǎng)'', opinberlega '''Sérstjórnarhérað Alþýðulýðveldisins Kína Hong Kong''', er [[sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína|sérstakt sjálfstjórnarhérað]] í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kínverska alþýðulýðveldinu]], á austurbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] í suðurhluta [[Kína]]. Hong Kong er einn af þéttbýlustu stöðum heims, með 7,4 milljón íbúa af margvíslegum uppruna á 1.104 ferkílómetra svæði.
Hong Kong varð [[Breska Hong Kong|bresk nýlenda]] við að [[Tjingveldið]] gaf [[Hong Kong-eyja|Hong Kong-eyju]] eftir þegar [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðinu]] lauk árið 1842. Eftir [[Annað ópíumstríðið]] 1860 var nýlendan stækkuð þannig að hún náði líka yfir [[Kowloon-skagi|Kowloon-skaga]]. Hún var síðan stækkuð enn frekar þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]] árið 1898. Alþýðulýðveldið Kína tók við stjórn svæðisins þegar samningurinn rann út árið 1997. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstjórnarhérað samkvæmt hugmyndinni um [[eitt land, tvö kerfi]]. Í Hong Kong ríkir [[markaðshagkerfi]] sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Hong Kong á [[Grunnlög Hong Kong|stjórnarskrárbundinn]] rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin [[lagakerfi]]s, eigin [[gjaldmiðill|gjaldmiðils]], eigin [[Tollalög|tollalaga]] og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um [[flugumferð]] og [[innflytjandi|innflytjendur]]. Einungis [[varnarmál]] og [[alþjóðasamskipti]] eru í höndum stjórnarinnar í [[Peking]].
Upphaflega var svæðið þar sem Hong Kong stendur strjálbýlt sveitahérað með nokkrum fiskiþorpum. Nú eru þar ein af helstu fjármálamiðstöðvum heims og ein af stærstu verslunarhöfnum heims. Borgin er 10. mesta útflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. Gjaldmiðill Hong Kong, [[Hong Kong-dalur]], er 9. mest notaði gjaldmiðill heims í gjaldeyrisviðskiptum (2019). Í Hong Kong býr hlutfallslega mest af forríkum einstaklingum, en þótt [[verg landsframleiðsla]] á mann sé með því sem mest gerist er ójöfnuður líka mikill.
Hong Kong er [[þróað land|háþróað land]] og er í sjöunda sæti á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]]. Í borginni eru flestir [[skýjakljúfur|skýjakljúfar]] af borgum heims og íbúar þar njóta einna mesta langlífis. Yfir 90% íbúa notast við [[almenningssamgöngur]]. [[Loftmengun]] af völdum [[svifryk]]s er samt mikið vandamál.
== Heiti ==
[[File:Hong_Kong_in_China_(zoomed)_(+all_claims_hatched).svg|thumb|right|alt=Staðsetning Hong Kong sérstjórnarhéraði í Kína.|<small>Staðsetning Hong Kong sérstjórnarhéraði í Kína.</small>]]
Nafn svæðisins, sem upprunalega var stafað með latínuletri He-Ong-Kong árið 1780<ref>{{Bókaheimild|titill=Empson, Hal (1992). Mapping Hong Kong: A Historical Atlas. Government Information Services. OCLC 29939947.}}</ref> vísaði upprunalega í víkina milli [[Aberdeen-eyja]]r og syðri strandar Hong Kong-eyjar. [[Aberdeen (Hong Kong)|Aberdeen]] var staðurinn þar sem breskir sjómenn mættu fyrst fiskimönnum frá svæðinu.<ref>{{Bókaheimild|titill=Bishop, Kevin; Roberts, Annabel (1997). China's Imperial Way. Odyssey Publications. ISBN 978-962-217-511-2.}}</ref> Þótt uppruni latneska heitisins sé óþekktur er talið að nafngiftin vísi í kantónskan framburð á ''hēung góng'', sem merkir ilmandi höfn eða reykelsishöfn. Ilmurinn gæti verið vísun í reykelsisverksmiðjur Norður-Kowloon en reykelsið var geymt nærri Aberdeen-höfn áður en Viktoríuhöfn tók við hlutverki hennar. Annar landstjóri Hong Kong, [[John Francis Davis]], setti fram aðra kenningu um nafnið; að það væri dregið af Hoong-keang, rauða strauminum sem vísar í hvernig jarðvegurinn á eyjunni litaði fossa hennar.
Einfaldaða útgáfan Hong Kong var almennt notuð um 1810. Nafnið var líka skrifað í einu orði, Hongkong, til 1926 þegar stjórnin tók formlega upp tveggja orða nafnið. Sum fyrirtæki sem voru stofnuð fyrir þann tíma notast enn við þennan rithátt, eins og [[Hongkong Land]], [[Hongkong Electric Company]], [[Hongkong and Shanghai Hotels]] og [[The Hongkong and Shanghai Banking Corporation]] (HSBC).
== Saga ==
Fyrst er vitað um mannabyggð við Hong Kong á [[Nýsteinöld]] fyrir um 6000 árum síðan.<ref>{{Bókaheimild|titill=Meacham, William (1999). "Neolithic to Historic in the Hong Kong Region". Indo-Pacific Prehistory Association Bulletin. 18 (2): 121–128. eISSN 0156-1316.}}</ref> Fyrstu íbúar svæðisins fluttust þangað frá meginlandinu og fluttu með sér þekkingu á hrísgrjónaræktun. Svæðið tilheyrði [[Herför Qin-veldisins gegn Yue-ættbálkunum|Baiyue-ættbálkunum]] þar til [[Qin-veldið]] sigraði þá og innlimaði svæðið í Kína árið [[214 f.Kr.]] Svæðið varð hluti af forn-víetnamska konungdæminu [[Nanyue]] eftir hrun Qin-veldisins þar til [[Han-veldið]] hertók það [[111 f.Kr.]]<ref>{{Bókaheimild|titill=Keat, Ooi Gin (2004). Southeast Asia: A Historical Encyclopedia. ABC-CLIO. ISBN 978-1-57607-770-2.}}</ref> Eftir það var Hong Kong undir stjórn ýmissa kínverskra keisaravelda og konungdæma. Saltframleiðsla, perluveiðar og viðskipti döfnuðu þar til [[Songveldið|Song-keisarahirðin]] flúði undan Mongólum á 13. öld og setti upp höfuðstöðvar sínar á Lantau-eyju og síðar [[Kowloon-borg]] (sem eru hluti af Hong Kong í dag). Song-veldið var svo endanlega sigrað af Mongólum í [[Orrustan við Yamen|bardaganum við Yamen]] og eftir það fór Hong Kong undir [[Júanveldið]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Barber, Nicola (2004). Hong Kong. Gareth Stevens. ISBN 978-0-8368-5198-4.}}</ref> Undir lok Júanveldisins var landið að mestu í eigu sjö stórra ætta. Undir stjórn [[Mingveldið|Mingveldisins]] héldu landnemar áfram að flytja til svæðisins frá nærliggjandi héruðum.
Fyrstu Evrópubúarnir til að versla á svæðinu voru Portúgalar, en portúgalski könnuðurinn [[Jorge Álvarez]] kom þangað árið 1513.<ref>{{Bókaheimild|titill=Porter, Jonathan (1996). Macau, the Imaginary City: Culture and Society, 1557 to the Present. Westview Press. ISBN 978-0-8133-2836-2.}}</ref> Portúgalar stofnuðu verslunarstaðinn [[Tamão]] nærri Hong Kong fyrir verslun við Suður-Kína. Þeir voru hraktir á brott eftir [[Orrustan við Tamaó|nokkrar skærur]] á [[1521-1530|3. áratug 16. aldar]]. Verslunarsamband milli Kína og Portúgals komst aftur á 1549 og Portúgalar fengu varanlegan samning um stofnun verslunarstöðvar í [[Makaó]] árið 1557.
Eftir að [[Tjingveldið]] hafði lagt land [[Mingveldið|Mingveldisins]] undir sig var sett [[Haijin|hafnbann]] á strendur Kína. [[Kangxi]] aflétti banninu og leyfði útlendingum að sigla til kínverskra hafna árið 1684. Kínversk stjórnvöld tóku upp [[Kantónkerfið]] til að hafa betri stjórn á utanríkisverslun árið 1757. Þá þurftu öll skip, nema rússnesk, að sigla til borgarinnar Kantón ([[Guangzhou]]). Kínverjar höfðu lítinn áhuga á evrópskum vörum meðan eftirspurn eftir kínverskum vörum (postulíni, tei, silki o.fl.) var gríðarmikil í Evrópu. Kínverskar vörur fengust þannig aðeins keyptar gegn góðmálmum. Til að bregðast við þessu ójafnvægi hófu Bretar að selja mikið magn [[ópíum]]s, sem framleitt var á [[Indland]]i, í Kína. Verslunin leiddi til útbreiddrar ópíumfíknar meðal Kínverja sem stjórnvöld reyndu að bregðast við með sífellt strangari takmörkunum á ópíumverslunina.
Árið 1839 hafnaði [[Daoguang]] keisari tillögum um að aflétta banni við ópíumverslun og taka upp skattlagningu í staðinn. Hann skipaði þess í stað embættismanninum [[Lin Zexu]] að uppræta ópíumverslunina með öllu. Lin Zexu lét eyðileggja ópíumbirgðir í landinu og bannaði verslun við erlend skip. Bretar brugðust við með hervaldi sem leiddi til [[Fyrra ópíumstríðið|Fyrra ópíumstríðsins]] 1840. Tjingveldið gafst fljótlega upp og gaf Hong Kong eftir með [[Chuenpi-sáttmálinn|Chuenpi-sáttmálanum]]. Hvorugt ríkið fullgilti þó sáttmálann og átökin héldu áfram til 1842 þegar ríkin gerðu [[Nanking-sáttmálinn|Nanking-sáttmálann]]. Þá tók Bretland formlega yfir stjórn Hong Kong-eyju.
[[Mynd:City_of_Victoria.jpg|thumb|right|<small>Viktoríuhöfn á 7. áratug 19. aldar.</small>]]
Nýlendustjórnin kom upp stjórnsýslu snemma árs 1842 en sjórán, sjúkdómar og andstaða Tjingveldisins hömluðu vexti nýlendunnar. Aðstæður bötnuðu eftir [[Taiping-uppreisnin]]a á [[1851-1860|6. áratugnum]] þegar margir kínverskir flóttamenn, þar á meðal auðugir kaupmenn, flúðu til nýlendunnar vegna óróans á meginlandinu. Áframhaldandi spenna milli Breta og Kínverja vegna ópíumverslunarinnar leiddi til [[Annað ópíumstríðið|Annars ópíumstríðsins]] 1856. Tjingveldið beið aftur ósigur og neyddist til að gefa [[Kowloon]] og [[Steinsmiðaeyja|Steinsmiðaeyju]] eftir með [[Pekingsáttmálinn|Pekingsáttmálanum]]. Undir lok stríðsins var Hong Kong orðin að mikilvægri umskipunarhöfn. Hraður vöxtur dró að sér erlenda fjárfestingu um leið og trú á framtíð Hong Kong óx.
Nýlendan stækkaði enn árið 1898 þegar Bretar fengu 99 ára samning um [[Nýju umdæmin]]. [[Hong Kong-háskóli]] var stofnaður 1911 og [[Kai Tak-flugvöllur]] hóf starfsemi 1924. Nýlendan komst hjá langvarandi niðursveiflu vegna [[Kantón-Hong Kong-verkfallið|Kantón-Hong Kong-verkfallsins]] 1925-1926. Þegar [[Annað stríð Kína og Japans]] hófst 1937 lýsti landstjórinn, [[Geoffry Northcote]], Hong Kong hlutlaust svæði til að verja stöðu hafnarinnar. Árið 1940 bjóst nýlendustjórnin undir átök með því að flytja allar breskar konur og börn frá borginni. [[Japanski keisaraherinn]] gerði árás á borgina sama dag og þeir réðust á Perluhöfn 8. desember 1941. Hong Kong var [[hernám Hong Kong|hernumin]] í nær fjögur ár. Bretar tóku aftur við stjórn borgarinnar 30. ágúst 1945.
Íbúafjöldinn tók hratt við sér eftir stríðið. Kínverskt handverksfólk flúði til eyjarinnar þegar [[borgarastyrjöldin í Kína]] hófst, og fleiri flúðu þangað eftir að [[Kommúnistaflokkur Kína]] tók völdin á meginlandinu 1949. Hong Kong varð fyrsti [[Asíutígrarnir|Asíutígurinn]] til að iðnvæðast á [[1951-1960|6. áratug 20. aldar]]. Nýlendustjórnin beitti sér fyrir umbótum vegna ört vaxandi fólksfjölda með því að reisa hagkvæmar íbúðir, með stofnun sjálfstæðrar nefndar til að uppræta spillingu í stjórnkerfinu og með uppsetningu [[Mass Transit Railway|lestarkerfis]]. Þótt samkeppnisstaða borgarinnar versnaði á sviði framleiðsluiðnaðar batnaði hún á sviði þjónustu. Undir lok aldarinnar var Hong Kong orðin að alþjóðlegri fjármálamiðstöð og skipaflutningahöfn.
[[Mynd:Hong_Kong_1978.jpg|thumb|right|<small>Kowloon og Hong Kong á 8. áratug 20. aldar.</small>]]
Óvissa um framtíð nýlendunnar fór vaxandi eftir því sem lok 99 ára samningsins við Kína nálguðust. [[Murray MacLehose]] landstjóri vakti máls á þessu við [[Deng Xiaoping]] þegar árið 1979. Eftir samningaviðræður milli Bretlands og Kína var gefin út sameiginleg yfirlýsing árið 1984 þar sem Bretar samþykktu að afhenda Kína nýlenduna árið 1997 en að Kína myndi tryggja efnahagslegt og stjórnsýslulegt sjálfstæði hennar í 50 ár eftir yfirfærsluna. Mikill fjöldi flutti engu að síður frá Hong Kong í aðdraganda yfirfærslunnar vegna ótta við versnandi lífskjör. Um hálf milljón flutti frá Hong Kong milli 1987 og 1996. Þann 1. júlí 1997 tóku Kínverjar yfir stjórn nýlendunnar eftir 156 ár af breskum yfirráðum.
Fljótlega eftir þetta varð Hong Kong fyrir nokkrum alvarlegum áföllum. [[Asíukreppan]] kostaði stjórnvöld stóran hluta af gjaldeyrisbirgðum landsins til að viðhalda tengingu Hong Kong-dalsins við Bandaríkjadal. Eftir að kreppunni lauk gekk [[H5N1]]-fuglaflensufaraldurinn yfir sem hægði á vexti. Á eftir fylgdi svo [[bráðalungnabólga]] ([[HABL]]) sem leiddi til alvarlegrar efnahagskreppu.
Stjórnmáladeilur eftir yfirfærsluna hafa snúist um lýðræðisþróun héraðsins og trúnað miðstjórnar Alþýðulýðveldisins við hugmyndina um eitt land, tvö kerfi. Lýðræðisumbætur sem nýlendustjórnin réðist í 1994 voru teknar aftur af kínverskum stjórnvöldum. Héraðsstjórnin reyndi án árangurs að koma í gegn nýrri öryggislöggjöf samkvæmt grein 23 í grunnlögum Hong Kong. Sú ákvörðun miðstjórnar Kína að krefjast samþykkis frambjóðenda til embættis stjórnarformanns leiddi til [[mótmælin í Hong Kong 2014|öldu mótmæla 2014]] sem urðu þekkt sem regnhlífabyltingin. Árið 2019 hófust útbreidd [[Mótmælin í Hong Kong 2019–20|mótmæli]] vegna lagafrumvarps um framsal flóttamanna til meginlands Kína.
Í maí árið 2020 var frumvarp lagt fram á kínverska Alþýðuþinginu um öryggislög sem banna uppreisnaráróður, landráð og sjálfstæðisumleitanir sérstjórnarhéraðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Vilja innleiða ný öryggislög í Hong Kong|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/21/vilja_innleida_ny_oryggislog_i_hong_kong/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=21. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref> Öryggislögin voru samþykkt á kínverska þinginu þann 22. maí og er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir mótmæli af sömu stærðargráðu og áður í Hong Kong.<ref>{{Vefheimild|titill=Umdeild öryggislög um Hong Kong samþykkt|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/05/22/umdeild_oryggislog_um_hong_kong_samthykkt/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=22. maí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=1. júlí}}</ref>
==Stjórnmál==
===Stjórnsýsluumdæmi===
Héraðið skiptist í 18 stjórnsýsluumdæmi. Í [[umdæmisráð Hong Kong|umdæmisráði]] sitja 479 fulltrúar, þar af 452 kosnir með beinni kosningu sem fulltrúar síns umdæmis. Umdæmisráðið er ráðgefandi aðili gagnvart héraðsstjórninni í sveitarstjórnarmálefnum.
{|
|- style="vertical-align: top;" |
| '''Hong Kong-eyja'''
# [[Mið- og Vesturumdæmi|Mið- og Vestur]]
# [[Wan Chai]]
# [[Austurumdæmi (Hong Kong)|Austur]]
# [[Suðurumdæmi (Hong Kong)|Suður]]
| '''Kowloon'''
# <li value="5"> [[Yau Tsim Mong]] </li>
# [[Sham Shui Po]]
# [[Kowloon-borg]]
# [[Wong Tai Sin]]
# [[Kwun Tong]]
| '''Nýju umdæmin'''
# <li value="10">[[Kwai Tsing]]</li>
# [[Tsuen Wan]]
# [[Tuen Mun]]
# [[Yuen Long]]
# [[Norðurumdæmi (Hong Kong)|Norður]]
# [[Tai Po]]
# [[Sha Tin]]
# [[Sai Kung]]
# [[Eyjaumdæmi]]
| [[Mynd:Map_of_Hong_Kong_18_Districts_international.svg|400px|right|Stjórnsýsluumdæmi Hong Kong.]]
|}
== Landfræði ==
[[Mynd:Hong_Kong,_China.jpg|thumb|right|<small>Gervihnattarmynd þar sem skilin milli byggðra og óbyggðra svæða sjást vel.</small>]]
Hong Kong stendur við suðurströnd [[Kína]], austan megin við mynni [[Perlufljót|Perlufljóts]], 60 km austan við [[Maká]]. [[Suður-Kínahaf]] liggur að borginni á allar hliðar nema að norðanverðu þar sem borgin [[Shenzhen]] stendur við [[Sam Chun-á]]. Héraðið nær yfir 2.755 km² svæði þar sem eru [[Hong Kong-eyja]], [[Kowloon-skagi]], [[Nýju umdæmin]], [[Lantau-eyja]] og yfir 200 aðrar eyjar. Af þessu svæði eru 1.073 km² af þurrlendi og 35 km² af ferskvatni, afgangurinn sjór. Hæsti tindur svæðisins er [[Tai Mo Shan]] sem nær 957 metra hæð. Mest byggingarland er á Kowloon-skaga, Hong Kong-eyju og nýjum bæjum i Nýju umdæmunum. Stór hluti þeirra rís á [[landfylling]]um vegna skorts á byggingarlandi. 70 km², eða 25% af byggingarlandi, er á landfyllingum.
Óbyggt land er í hæðum eða fjalllendi, með mjög litlu flatlendi, og er mest graslendi, skóglendi, kjarr eða ræktarland. Um 40% af þessu landi er þjóðgarðar eða náttúruverndarsvæði. Vistkerfi svæðisins er fjölbreytt, með 3.000 tegundir [[æðplanta|æðplantna]] (þar af 300 innlendar) og þúsundir tegunda skordýra, fugla og sjávardýra.
=== Veðurfar ===
Ríkjandi loftslag í Hong Kong er [[rakt heittemprað loftslag]] sem einkennir Suður-Kína. Sumur eru heit og rök með stöku úrhelli og þrumuveðri og hlýju lofti sem berst úr suðaustri. Á þeim tíma geta orðið til [[hitabeltisfellibylur|hitabeltisfellibylir]] sem geta valdið flóðum og skriðum. Vetur eru mildir og oftast sólríkir í byrjun með auknum skýjum í febrúar og stöku kuldaskilum með sterkum vindum úr norðri. Veðurblíða er mest á vorin (sem geta verið breytileg) og haustin, sem eru oftast hlý og sólrík. Snjókoma er mjög sjaldgæf og fellur oftast í mikilli hæð. Meðalsólartími í Hong Kong eru 1.709 stundir á ári. Hæsti og lægsti hiti sem mælst hefur hjá [[Veðurstofa Hong Kong|Veðurstofu Hong Kong]] eru 36,6°C 22. ágúst 2017 og 0,0°C 18. janúar 1893.
==Tenglar==
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=77930 Af hverju skiluðu Bretar Hong Kong aftur til Kínverja? - Vísindavefurinn]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
{{APEC}}
{{asía}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Hong Kong| ]]
[[Flokkur:Fyrrum breskar nýlendur]]
r2y8qgw7mq9519py6knqygeu86cpla6
Makaó
0
13007
1765042
1764066
2022-08-16T18:52:37Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
{{land
|nafn_á_frummáli = 中華人民共和國澳門特別行政區<br />''Região Administrativa Especial de Macau da República Popular da China''
|nafn_í_eignarfalli = Makaó
|fáni = Flag of Macau.svg
|skjaldarmerki = Regional Emblem of Macau.svg
|staðsetningarkort = Makaó-(Macau)-location-MAP-in-China-(Icelandic).jpg
|þjóðsöngur = [[義勇軍進行曲]]
|tungumál = [[kínverska]]
|höfuðborg = Makaó
|stjórnarfar = [[Sérstjórnarhérað]]
|titill_leiðtoga1 = [[Forsætisráðherra Makaó|Forsætisráðherra]]
|nafn_leiðtoga1 = [[Ho Iat-Seng]]
|staða = Stofnun
|atburður1 = Stjórn [[Portúgal]]s
|dagsetning1 = [[1557]]
|atburður2 = Portúgölsk nýlenda
|dagsetning2 = [[1. desember]] [[1887]]
|atburður3 = [[Fullveldisflutningur Makaó|Fullveldisflutningur]]
|dagsetning3 = [[20. desember]] [[1999]]
|flatarmál = 115,3
|hlutfall_vatns = 73,7
|fólksfjöldi = 682.800
|mannfjöldaár = 2020
|íbúar_á_ferkílómetra = 21.340
|VLF = 40
|VLF_sæti = 115
|VLF_ár = 2020
|VLF_á_mann = 58.931
|VLF_á_mann_sæti = 9
|VÞL_ár = 2019
|VÞL = {{hækkun}} 0.922
|VÞL_sæti = 17
|gjaldmiðill = [[Makaóísk pataka]]
|tímabelti = [[UTC]]+8
|símakóði = +853
|tld = mo
}}
'''Makaó''' ([[kínverska]]: 澳门; [[pinyin]]: ''Àomén''; [[portúgalska]]: ''Macau'') er borg í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Borgin myndar samnefnt [[sérstjórnarhérað]] á sama máta og [[Hong Kong]] og er staðsett vestan megin við árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er bæði minnsta (32,9 km²) og fámennasta (680.000 manns samkvæmt manntali 2020<ref>{{Cite web|title=Macao Population (2020) - Worldometer|url=https://www.worldometers.info/world-population/china-macao-sar-population/|access-date=2020-10-25|website=www.worldometers.info|language=en|archive-date=23. desember 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20201223161739/https://www.worldometers.info/world-population/china-macao-sar-population/|url-status=live}}</ref>) [[Héruð Kína|hérað landsins]] og þéttbýlasti staður Jarðar.
Makaó var áður [[Portúgal|portúgölsk]] [[nýlenda]]. Portúgal fékk leyfi frá [[Mingveldið|Mingveldinu]] árið 1557 til að koma sér þar upp verslunarstað. Portúgal greiddi leigu fyrir landið sem var áfram undir yfirráðum Kína fram til 1887, þegar það var gert að nýlendu með [[Pekingsamningur Kína og Portúgals|Pekingsamningi Kína og Portúgals]]. Nýlendan var undir stjórn Portúgals til 1999 þegar [[Fullveldisflutningur Makaó|fullveldið var flutt til Kína]]. Makaó hefur síðan verið eitt af [[sérstjórnarhérað|sérstjórnarhéruðum]] Kína, með stjórn- og hagkerfi sem eru aðskilin frá meginlandinu, samkvæmt hugmyndinni um „[[eitt land, tvö kerfi]]“. Einstök blanda portúgalskra og kínverskra áhrifa sem sjá má í arkitektúr [[söguleg miðborg Makaó|sögulegrar miðborgar Makaó]] var skráð á [[Heimsminjaskrá UNESCO]] árið 2005.<ref>{{cite web |url = https://whc.unesco.org/en/list/1110 |title = Historic Centre of Macao |website = UNESCO World Heritage Centre |publisher = United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization |access-date = 10. apríl 2021}}</ref>
Upprunalega var Makaó dreifbýll eyjaklasi við ströndina. Landsvæðið er nú orðið að vinsælli ferðamannaborg og miðstöð ferðamennsku í kringum [[spilavíti]]. Fjárhættuspilaiðnaðurinn í Makaó er sjö sinnum stærri en í [[Las Vegas]]. Borgin er með eina hæstu vergu landsframleiðslu á mann í heimi.<ref>{{cite web |url = http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.PP.CD?order=wbapi_data_value_2013+wbapi_data_value+wbapi_data_value-last&sort=desc |title = "GDP per capita, PPP (current international $)", World Development Indicators database |access-date = 15. september 2014 |archive-url = https://web.archive.org/web/20141006142025/http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.PP.CD?order=wbapi_data_value_2013+wbapi_data_value+wbapi_data_value-last&sort=desc |archive-date = 6 October 2014 |url-status = live }}</ref><ref name="ShengGuP7778">{{harvnb|Sheng|Gu|2018|pp=77–78}}.</ref> Hún situr hátt á lista yfir lönd eftir [[Vísitala um þróun lífsgæða|vísitölu um þróun lífsgæða]] og er í fjórða sæti yfir lönd eftir lífslíkum.<ref name="CIALifeExpectancy">
{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/macau/ |title=Macau |publisher=[[Central Intelligence Agency]] |work=[[The World Factbook]] |access-date=7. febrúar 2019 |df=dmy-all }}
</ref> Landsvæðið sem Makaó stendur á er mjög þéttbýlt; tveir þriðju hlutar landsins eru á [[landfylling]]um.
== Heiti ==
Í elstu heimildinni um nafnið Makaó kemur það fyrir sem „Ya/A Ma Gang“ ({{lang|zh-hant|亞/阿-媽/馬-港}}) í bréfi frá 20. nóvember 1555. Íbúar trúðu því að sjávargyðjan [[Matsu (gyðja)|Matsu]] (líka nefnd A-Ma) hafi blessað höfnina og kallaði hafið þar í kring „hof A-Ma“.<ref name="WuJinEtymology">{{harvnb|Wu|Jin|2014}}.</ref> Þegar portúgalskir sæfarar komu fyrst á þennan stað og spurðust fyrir um nafnið héldu íbúarnir að þeir væru að spyrja um hofið og sögðu þeim að það væri „Ma Kok“ ({{lang|zh-hant|媽閣}}).<ref>{{harvnb|Hao|2011|pp=12–13}}.</ref> Elsta portúgalska útgáfa nafnsins var ''Amaquão'', en það birtist í ýmsum útgáfum þar til ''Amacão/Amacao'' og ''Macão/Macao'' urðu algengust á 17. öld.<ref name="WuJinEtymology" /> Með nýjum stafsetningarlögum í Portúgal 1911 var ákveðið að stafsetja nafnið ''Macau''; en í ensku og öðrum Evrópumálum var áfram algengt að notast við ''Macao''.<ref>{{cite web |url=https://www.visitmacao.com.au/macao-tourism-blog/faq/is-it-macau-or-macao/ |title=Is it Macau or Macao? |date=4. september 2019 |publisher=Visit Macao |access-date=16. maí 2020 |archive-date=1 March 2020 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200301045622/https://www.visitmacao.com.au/macao-tourism-blog/faq/is-it-macau-or-macao/ |url-status=live }}</ref>
[[Makaóskagi]] hafði mörg nöfn á kínversku, meðal annars ''Jing'ao'' ({{lang|zh-hant|井澳/鏡澳}}), ''Haojing'' ({{lang|zh-hant|濠鏡}}) og ''Haojing'ao'' ({{lang|zh-hant|濠鏡澳}}).<ref name="WuJinEtymology" /><ref name="ChineseEtymology">{{harvnb|Hao|2011|pp=15–16}}.</ref> Eyjarnar [[Taipa]], [[Coloane]] og [[Hengqin]] voru nefndar saman ''Shizimen'' ({{lang|zh-hant|十字門}}). Þessi nöfn urðu síðar ''Aomen'' ({{lang|zh-hant|澳門}}), ''Oumún'' í kantónsku, sem þýðir „flóahlið“ eða „hafnarhlið“, og vísuðu til alls svæðisins.<ref name="ChineseEtymology" />
== Saga ==
[[File:Lago Nam Van, Macao, 2013-08-08, DD 05.jpg|thumb|<small>Makaó</small>]]
[[Portúgal]]ar fengu leyfi til verslunar í Makaó árið 1535 og gerðu síðar leigusamning við Kínverja til langs tíma. Nýlendunni var formlega skilað aftur til Kína árið 1999 og hún gerð að sérstjórnarhéraði. Makaó og [[Hong Kong]] voru því einu nýlendur [[Evrópa|Evrópumanna]] í Kína.
== Landfræði ==
[[File:Macau locator map.svg|thumb|<small>Landakort er skýrir staðsetningu Makaó sérstjórnarhéraðs í Kína</small>]]
[[File:Aerial view of Macau at night.jpg|thumb|<small>Loftmynd af Makaóskaga.</small>]]
[[File:Txu-oclc-10552568-nf49-8.jpg|thumb|left|Kort af héraðinu [[Zhongshan]] frá 1954. Makaó er neðst til hægri.]]
[[File:Txu-oclc-10552568-nf49-8-back.jpg|thumb|<small>Kort af Makaó.</small>]]
Makaó er á suðurströnd Kína, 60 km vestan við [[Hong Kong]], á vesturbakka árósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin liggur að [[Suður-Kínahaf]]i í austri og suðri, og næsta borg við hana er [[Zhuhai]] í vestri og norðri.<ref name="MokHoi202">{{harvnb|Mok|Hoi|2005|p=202}}.</ref> Landsvæðið nær yfir [[Makaóskagi|Makaóskaga]], [[Taipa]] og [[Coloane]].<ref>{{harvnb|Huang|Ho|Du|2011|p=354}}.</ref> Eins kílómetra landræma á eyjunni [[Hengqin]], þar sem [[Makaóháskóli]] er staðsettur, tilheyrir líka lögsagnarumdæmi borgarinnar.<ref name="ShengGuP76">{{harvnb|Sheng|Gu|2018|p=76}}.</ref> Hæsti punktur svæðisins er hæðin [[Coloane Alto]], 170,6 metrar yfir sjávarmáli.<ref name="parishes" />
Þéttbýlið er mest á Makaóskaga þar sem flestir búa.<ref>{{harvnb|Population By-Census|2016|p=10}}.</ref> Skaginn var upphaflega aðskilin hæðótt eyja, sem tengdist smám saman við land þegar sandrif myndaði [[eiði]]. Byggingarland hefur vaxið bæði vegna framburðar árinnar og landfyllinga.<ref>{{harvnb|Sheng|Tang|Grydehøj|2017|pp=202–203}}.</ref> Makaó hefur þrefaldast að stærð á síðustu öld, frá 10,28 km² seint á 19. öld<ref name="LandReclamation">{{harvnb|Grydehøj|2015|p=102}}.</ref> að 32,9 km² árið 2018.<ref name="parishes" />
[[Cotai]] eru landfyllingar sem liggja milli eyjanna Taipa og Coloane. Þar eru mörg af nýjustu spilavítunum og hótelunum sem byggð voru eftir 1999.<ref name="ShengGuP7778" /> Umfang lögsagnarumdæmisins yfir hafsvæðið í kring var stækkað mikið árið 2015, þegar borgin fékk 85 km² hafsvæði úthlutað frá [[Ríkisráð Alþýðulýðveldisins Kína|ríkisráði Kína]].<ref>{{harvnb|Mok|Ng|2015}}.</ref> Frekari landfyllingar eru í bígerð til að stækka [[Nýja borgarsvæðið í Makaó]].<ref>{{harvnb|Beitler|2019}}.</ref> Landsvæðið nær líka yfir hluta manngerðrar eyju sem myndar landamerki undir [[Hong Kong-Zhuhai-Makaó-brúin|Hong Kong-Zhuhai-Makaó-brúnni]].<ref name="parishes" /><ref>
{{cite web |url=http://www.dsat.gov.mo/hzmb/mac_area_info.aspx |title=Instalações do posto fronteiriço |publisher=Transport Bureau |language=pt |trans-title=Border Facilities |access-date=14. febrúar 2019 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190215155846/http://www.dsat.gov.mo/hzmb/mac_area_info.aspx |archive-date=15. febrúar 2019 |url-status=live |df=dmy-all }}
</ref>
== Stjórnmál ==
=== Stjórnsýslueiningar ===
[[File:Administrative Division of Macau.png|thumb|<small>Stjórnsýslueiningar í Makaó.</small>]]
Landsvæði Makaó skiptist í sjö sóknir. [[Cotai]], sem er stórt svæði á landfyllingum milli eyjanna [[Taipa]] og [[Coloane]], og svæðin í [[Nýja borgarsvæðið í Makaó|Nýja borgarsvæðinu]] eru ekki með neinar sóknir.<ref name="parishes">{{cite web |title=Area of parishes |url=https://www.dscc.gov.mo/ENG/knowledge/geo_statistic.html |publisher=Cartography and Cadastre Bureau |access-date=7. febrúar 2019 |df=dmy-all |archive-url=https://web.archive.org/web/20180929085121/http://www.dscc.gov.mo/ENG/knowledge/geo_statistic.html |archive-date=29. september 2018 |url-status=dead }}</ref> Sögulega skiptust sóknirnar milli tveggja sveitarfélaga (Makaó og Ilhas) sem báru ábyrgð á þjónustu við íbúa. Sveitarfélögin voru lögð niður árið 2001 og [[Skrifstofa borgar- og sveitarstjórnarmála]] tók við hlutverki þeirra.<ref>{{harvnb|Law No. 9/2018, Creation of the Institute for Municipal Affairs}}.</ref>
{| class="wikitable "
! Sókn/hverfi
! Kínverska
! Stærð<br>(km<sup>2</sup>)<ref name="parishes" />
|-
!colspan="3"| Sóknir
|-
| [[Nossa Senhora de Fátima (Makaó)|Nossa Senhora de Fátima]]
| {{lang|zh-hant|花地瑪堂區}}
| 3,2
|-
| [[Santo António (Makaó)|Santo António]]
| {{lang|zh-hant|花王堂區}}
| 1,1
|-
| [[São Lázaro]]
| {{lang|zh-hant|望德堂區}}
| 0,6
|-
| [[São Lourenço (Makaó)|São Lourenço]]
| {{lang|zh-hant|風順堂區}}
| 1,0
|-
| [[Sé (Makaó)|Sé]] ''(þar á meðal [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði B]])''
| {{lang|zh-hant|大堂區 (包括新城B區)}}
| 3,4
|-
| [[Taipa|Nossa Senhora do Carmo]] ''(þar á meðal [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði E]])''
| {{lang|zh-hant|嘉模堂區 (包括新城E區)}}
| 7,9
|-
| [[Coloane|São Francisco Xavier]]
| {{lang|zh-hant|{{nowrap|聖方濟各堂區}}}}
| 7,6
|-
!colspan="3"| Önnur svæði
|-
| [[Cotai]]
| {{lang|zh-hant|路氹填海區}}
| 6,0
|-
| [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|Nýja umdæmið svæði A]]
| {{lang|zh-hant|新城A區}}
| 1,4
|-
| [[Nýja borgarumdæmið í Makaó|HZMB Zhuhai-Makaó-höfn]]
| {{lang|zh-hant|港珠澳大橋珠澳口岸}}
| 0,7
|-
| [[Makaóháskóli]] ([[Hengqin]])
| {{lang|zh-hant|澳門大學 (橫琴校區)}}
| 1,0
|}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
[[Flokkur:Saga Portúgals]]
pm2p1lcophak2u3wmvcs6w4d95o126b
Míkhaíl Gorbatsjov
0
23335
1765059
1763843
2022-08-16T19:44:40Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Míkhaíl Gorbatsjov</br>{{small|Михаи́л Горбачёв}}
| búseta =
| mynd = RIAN archive 359290 Mikhail Gorbachev.jpg
| myndatexti =
| titill= [[Forseti Sovétríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[15. mars]] [[1990]]
| stjórnartíð_end = [[25. desember]] [[1991]]
| vara_forseti = [[Gennadíj Janajev]]
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = ''Embætti lagt niður''
| titill2= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| stjórnartíð_start2 = [[10. mars]] [[1985]]
| stjórnartíð_end2 = [[24. ágúst]] [[1991]]
| forveri2 = [[Konstantín Tsjernenko]]
| eftirmaður2 = [[Vladímír Ívashko]] {{small|(''starfandi'')}}
| titill3 = Forseti [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]]
| stjórnartíð_start3 = [[25. maí]] [[1989]]
| stjórnartíð_end3 = [[15. mars]] [[1990]]
| forveri3 = Hann sjálfur sem forseti forsætisnefndar Æðstaráðsins
| eftirmaður3 = [[Anatolíj Lúkjanov]]
| titill4 = Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]]
| stjórnartíð_start4 = [[1. október]] [[1988]]
| stjórnartíð_end4 = [[25. maí]] [[1989]]
| forveri4 = [[Andrej Gromyko]]
| eftirmaður4 = Hann sjálfur sem forseti Æðstaráðsins
| fæðingarnafn = Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1931|3|2}}
| fæðingarstaður = [[Privolnoje]], [[Stavrópolfylki|Stavropol Krai]], [[Rússland]]i, [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| starf = Stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1952–1991)
| laun =
| trúarbrögð =
| vefsíða = [http://gorby.ru/ gorby.ru]
| maki = [[Raísa Gorbatsjova]] (g. 1953; d. 1999)
| börn = 1
| háskóli = [[Ríkisháskólinn í Moskvu]]
| verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (1990)
| undirskrift = Gorbachev Signature.svg
}}
'''Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mɪxaˈiɫ sɪrˈgejɪvɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje) er rússneskur stjórnmálamaður sem var síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], frá 1985-1991.
Gorbatsjov gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raísu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovétríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenkó]] varð Gorbatsjov aðalritari [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur.
Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestrojka]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovétríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991.<ref name="1,1">{{Vefheimild|titill=Biography|url=http://www.gorby.ru/en/Gorbachev/biography/|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|útgefandi=Heimasíða Míkhaíls Gorbatsjov|vefsíða=gorby.ru|tungumál=enska}}</ref>
== Uppruni ==
Míkhaíl Gorbatsjov fæddist bændasonur í þorpinu [[Privolnoje]] í [[Stavropol Krai]] í suðvesturhluta [[Rússland]]s.<ref>{{Tímarit.is|3336641|Mikhail Gorbatsjov: Maðurinn sem breytti heiminum|blað=[[Alþýðublaðið]]|höfundur=Kristján Kristjánsson|útgáfudagsetning=10. mars 1990|blaðsíða=7-8}}</ref> Fjölskylda hans var hálf rússnesk og hálf úkraínsk. Faðir hans, Sergei Andrejevitsj Gorbatsjov, var bóndi á sameignabóndabýli sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni og móðir hans, Maria Pantelejevna Gorbatsjova, vann á sameignabóndabýli eða Kolkhoz. Gorbatsjov ólst mestmegnis upp hjá afa sínum og ömmu áður en hann byrjaði í skóla. Þar gekk honum mjög vel og varð fljótt mjög áhugasamur um það að læra og hafði áhuga á öllu nýju sem hann lærði. Hann hafði sérstaklega mikinn áhuga á leiklist. Leiklistahópurinn sem hann var í setti einu sinni upp leikrit sem þau ferðuðust milli bæja og þorpa með, sýndu fyrir smá aur og notuðu gróðann í að kaupa 35 skópör handa fátækustu börnunum í skólanum sem höfðu þurft að vera berfætt fram að því.<ref name="1,2">{{Vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/238982/Mikhail-Gorbatsjov|titill=Mikhail Gorbachev|útgefandi=''[[Encyclopaedia Britannica]]''|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við [[Komsomol]] sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið 1952 hóf Gorbatsjov lögfræðinám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|háskólann í Moskvu]] og gerðist hluti af sovéska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði [[Komsomol]] hreyfingunni og innan kommúnistaflokksins. Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbatsjov eiginkonu sinni, Raísu Títarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. september 1953.<ref name="1,1"/>
== Aðalritari ==
Þann 11. mars valdi stjórnmálanefnd miðstjórnarflokksins lögfræðinginn Míkhaíl Gorbatsjov til þess að gegna starfi [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara]] innan Kommúnistaflokksins. Hann hafði smátt og smátt unnið sér betri sess innan flokksins og þrátt fyrir fyrsta flokks einkunnir í lögfræðináminu hafði hann helgað líf sitt stjórnmálunum. Gorbatsjov minntist tíma [[Níkíta Khrústsjov]] sem tíma opnunar og bjartsýni, tilraunum til þess að endurbæta sovétkerfið, og leit á það sem skyldu sína að halda því áfram sem Khrústsjov hafði byrjað á. Í upphafi valdatíð hans hafði hann ómótaðar hugmyndir um hvernig skyldi umbylta kerfinu, en byrjaði á að reyna að koma aga á ríkisfjármálin og skipta út gömlum íhaldsmönnum fyrir unga og efnilega menn sem eins og hann vildu sjá breytingar á kerfinu.
== Hugmyndafræði ==
[[Mynd:President Ronald Reagan says goodbye to Soviet General Secretary Mikhail Gorbachev.jpg|thumb|left|Gorbatsjov (til hægri) ræðir við [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta á [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] árið 1986.]]
=== Perestrojka ===
Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbatsjov fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundarins en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovétríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri [[firring]]u að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með [[lýðræði]] og félagslegu [[jafnrétti]]. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu.
=== Glasnost ===
Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbatsjov kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbatsjov að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á [[upplýsingafrelsi]]. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnum]], harðlínukommúnistum og fleiri hópum.
== Fall Gorbatsjovs og Sovétríkjanna ==
Við fall [[Berlínarmúrinn|Berlínamúrsins]] árið 1989 jukust vandamál Gorbatsjov. Landið var á barmi [[borgarastyrjöld|borgarastyrjaldar]], var að leysast upp í frumeindir sínar og menn voru ráðþrota á öllum vígstöðvum, þar sem kommúnismanum var smátt og smátt sópað frá völdum um alla Austur Evrópu. Sovétríkin voru nú á barmi hruns og var skuldinni skellt á Gorbatsjov. Það skipti ekki máli að vandamálið ætti upptök sín í upphafi áttunda áratugsins en ekki 1985, heldur bara það að fólki hefði ekki liðið svo illa í marga áratugi. Árið 1991 var reynt að steypa Gorbatsjov af stóli til þess að hægt væri að snúa við þeirri [[þróun]] sem hann hafði komið af stað og var hann settur í [[stofufangelsi]] við [[Svartahaf]]. Það var þó orðið of seint og voru Sovétríkin búin að vera. Í júní 1991 var kosinn nýr [[forseti Rússlands]] og hafði Gorbatsjov þá misst nánast öll völd sem forseti Sovétríkjanna, en þeirri stöðu hafði hann sinnt síðan 1990. 25 desember 1991 var sovéski fáninn tekin niður af [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta skiptið og Gorbatsjov sagði af sér sem forseti Sovétríkjanna.<ref name="1,4">{{Vefheimild|url=http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf|titill=Rússneska hagkerfið 1970-2010|safnslóð=https://web.archive.org/web/20160305161733/http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf |safnár=2016|safnmánuður=03-05|mánuðurskoðað=8. desember|skoðað=2013|útgefandi=Skemman|höfundur=Karl F. Thorarensen}}</ref>
== Friðarverðlaun Nóbels ==
Árið 1990 fékk Míkhaíl Gorbatsjov friðarverðlaun Nóbels. Gorbatsjov var mikilvægur hluti í því að koma á betri samskiptum milli austurs og vesturs og betrumbæta þannig alþjóðleg samskipti til muna. Hann kom á ákveðinni sátt milli Banda-og Sovétríkjanna með kröftugum friðarviðræðum við þáverandi forseta þeirra [[Ronald Reagan]] og mætti segja að hann hafi leyft [[Austurblokkin|austurblokkinni]] að leysast upp. Á valdatíð hans hafði hröð framleiðsla fyrir [[Kjarnorkuvopn|kjarnorkuvopna kapphlaupið]] farið dalandi og erjur milli landa minnkað. Valnefnd friðarverðlaunanna gaf það út í október 1990 að þrátt fyrir að margir hefðu haft áhrif á þessar framfarir, hefði Gorbatsjov á svo víðtækan og umfangsmikinn hátt haft áhrif að hann ætti helst skilið viðurkenninguna og heiðurinn af verðlaununum. Með stefnu sinni um Glasnost hafði honum tekist opna hið sovéska samfélag, bæði að innan sem og út á við, sem leiddi til styrkingu alþjóðlegs trausts. Fannst nefndinni Gorbatsjov hafa haft svo mikil áhrif á alþjóðleg friðarmál að það myndi veita möguleika á því að alheims þjóðfélagið gæti frekar byrjað að vinna úr sínum erjum tengdum hugmyndafræði, [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]] og annarskonar menningarlegum mun.<ref name="1,5">{{Vefheimild|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1990/press.html|titill=The Nobel Peace Prize 1990|mánuður=15. október|ár=1990|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references />
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| frá = 1985
| til = 1991
| fyrir = [[Konstantín Tsjernenko]]
| eftir = [[Vladímír Ívashko]]<br>{{small|(starfandi)}}
}}
{{Töfluendir}}
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
{{fe|1931|Gorbatsjov, Míkhaíl}}
{{DEFAULTSORT:Gorbatsjov, Míkhaíl}}
[[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]]
[[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
j34y22if8ncja2wjcq8tyhwsk6sz2in
1765061
1765059
2022-08-16T19:48:15Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Míkhaíl Gorbatsjov</br>{{small|Михаи́л Горбачёв}}
| búseta =
| mynd = RIAN archive 359290 Mikhail Gorbachev.jpg
| myndatexti =
| titill= [[Forseti Sovétríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[15. mars]] [[1990]]
| stjórnartíð_end = [[25. desember]] [[1991]]
| vara_forseti = [[Gennadíj Janajev]]
| forveri = ''Embætti stofnað''
| eftirmaður = ''Embætti lagt niður''
| titill2= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| stjórnartíð_start2 = [[10. mars]] [[1985]]
| stjórnartíð_end2 = [[24. ágúst]] [[1991]]
| forveri2 = [[Konstantín Tsjernenko]]
| eftirmaður2 = [[Vladímír Ívashko]] {{small|(''starfandi'')}}
| titill3 = Forseti [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]]
| stjórnartíð_start3 = [[25. maí]] [[1989]]
| stjórnartíð_end3 = [[15. mars]] [[1990]]
| forveri3 = Hann sjálfur sem forseti forsætisnefndar Æðstaráðsins
| eftirmaður3 = [[Anatolíj Lúkjanov]]
| titill4 = Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]]
| stjórnartíð_start4 = [[1. október]] [[1988]]
| stjórnartíð_end4 = [[25. maí]] [[1989]]
| forveri4 = [[Andrej Gromyko]]
| eftirmaður4 = Hann sjálfur sem forseti Æðstaráðsins
| fæðingarnafn = Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1931|3|2}}
| fæðingarstaður = [[Privolnoje]], [[Stavrópolfylki|Stavropol Krai]], [[Rússland]]i, [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| starf = Stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]] (1952–1991)
| laun =
| trúarbrögð =
| vefsíða = [http://gorby.ru/ gorby.ru]
| maki = [[Raísa Gorbatsjova]] (g. 1953; d. 1999)
| börn = 1
| háskóli = [[Ríkisháskólinn í Moskvu]]
| verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (1990)
| undirskrift = Gorbachev Signature.svg
}}
'''Míkhaíl Sergejevítsj Gorbatsjov''' ([[rússneska]]: Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mɪxaˈiɫ sɪrˈgejɪvɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje) er rússneskur stjórnmálamaður sem var síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], frá 1985-1991.
Gorbatsjov gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raísu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovétríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenko]] varð Gorbatsjov aðalritari [[Sovéski kommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur.
Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestrojka]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovétríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991.<ref name="1,1">{{Vefheimild|titill=Biography|url=http://www.gorby.ru/en/Gorbachev/biography/|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|útgefandi=Heimasíða Míkhaíls Gorbatsjov|vefsíða=gorby.ru|tungumál=enska}}</ref>
== Uppruni ==
Míkhaíl Gorbatsjov fæddist bændasonur í þorpinu [[Privolnoje]] í [[Stavropol Krai]] í suðvesturhluta [[Rússland]]s.<ref>{{Tímarit.is|3336641|Mikhail Gorbatsjov: Maðurinn sem breytti heiminum|blað=[[Alþýðublaðið]]|höfundur=Kristján Kristjánsson|útgáfudagsetning=10. mars 1990|blaðsíða=7-8}}</ref> Fjölskylda hans var hálf rússnesk og hálf úkraínsk. Faðir hans, Sergei Andrejevitsj Gorbatsjov, var bóndi á sameignabóndabýli sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni og móðir hans, Maria Pantelejevna Gorbatsjova, vann á sameignabóndabýli eða Kolkhoz. Gorbatsjov ólst mestmegnis upp hjá afa sínum og ömmu áður en hann byrjaði í skóla. Þar gekk honum mjög vel og varð fljótt mjög áhugasamur um það að læra og hafði áhuga á öllu nýju sem hann lærði. Hann hafði sérstaklega mikinn áhuga á leiklist. Leiklistahópurinn sem hann var í setti einu sinni upp leikrit sem þau ferðuðust milli bæja og þorpa með, sýndu fyrir smá aur og notuðu gróðann í að kaupa 35 skópör handa fátækustu börnunum í skólanum sem höfðu þurft að vera berfætt fram að því.<ref name="1,2">{{Vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/238982/Mikhail-Gorbatsjov|titill=Mikhail Gorbachev|útgefandi=''[[Encyclopaedia Britannica]]''|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref> Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við [[Komsomol]] sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið 1952 hóf Gorbatsjov lögfræðinám við [[Ríkisháskólinn í Moskvu|háskólann í Moskvu]] og gerðist hluti af sovéska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði [[Komsomol]] hreyfingunni og innan kommúnistaflokksins. Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbatsjov eiginkonu sinni, Raísu Títarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. september 1953.<ref name="1,1"/>
== Aðalritari ==
Þann 11. mars valdi stjórnmálanefnd miðstjórnarflokksins lögfræðinginn Míkhaíl Gorbatsjov til þess að gegna starfi [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalritara]] innan Kommúnistaflokksins. Hann hafði smátt og smátt unnið sér betri sess innan flokksins og þrátt fyrir fyrsta flokks einkunnir í lögfræðináminu hafði hann helgað líf sitt stjórnmálunum. Gorbatsjov minntist tíma [[Níkíta Khrústsjov]] sem tíma opnunar og bjartsýni, tilraunum til þess að endurbæta sovétkerfið, og leit á það sem skyldu sína að halda því áfram sem Khrústsjov hafði byrjað á. Í upphafi valdatíð hans hafði hann ómótaðar hugmyndir um hvernig skyldi umbylta kerfinu, en byrjaði á að reyna að koma aga á ríkisfjármálin og skipta út gömlum íhaldsmönnum fyrir unga og efnilega menn sem eins og hann vildu sjá breytingar á kerfinu.
== Hugmyndafræði ==
[[Mynd:President Ronald Reagan says goodbye to Soviet General Secretary Mikhail Gorbachev.jpg|thumb|left|Gorbatsjov (til hægri) ræðir við [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta á [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] árið 1986.]]
=== Perestrojka ===
Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbatsjov fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundarins en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovétríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri [[firring]]u að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með [[lýðræði]] og félagslegu [[jafnrétti]]. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu.
=== Glasnost ===
Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbatsjov kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbatsjov að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á [[upplýsingafrelsi]]. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinnum]], harðlínukommúnistum og fleiri hópum.
== Fall Gorbatsjovs og Sovétríkjanna ==
Við fall [[Berlínarmúrinn|Berlínamúrsins]] árið 1989 jukust vandamál Gorbatsjov. Landið var á barmi [[borgarastyrjöld|borgarastyrjaldar]], var að leysast upp í frumeindir sínar og menn voru ráðþrota á öllum vígstöðvum, þar sem kommúnismanum var smátt og smátt sópað frá völdum um alla Austur Evrópu. Sovétríkin voru nú á barmi hruns og var skuldinni skellt á Gorbatsjov. Það skipti ekki máli að vandamálið ætti upptök sín í upphafi áttunda áratugsins en ekki 1985, heldur bara það að fólki hefði ekki liðið svo illa í marga áratugi. Árið 1991 var reynt að steypa Gorbatsjov af stóli til þess að hægt væri að snúa við þeirri [[þróun]] sem hann hafði komið af stað og var hann settur í [[stofufangelsi]] við [[Svartahaf]]. Það var þó orðið of seint og voru Sovétríkin búin að vera. Í júní 1991 var kosinn nýr [[forseti Rússlands]] og hafði Gorbatsjov þá misst nánast öll völd sem forseti Sovétríkjanna, en þeirri stöðu hafði hann sinnt síðan 1990. 25 desember 1991 var sovéski fáninn tekin niður af [[Kreml (Moskva)|Kreml]] í síðasta skiptið og Gorbatsjov sagði af sér sem forseti Sovétríkjanna.<ref name="1,4">{{Vefheimild|url=http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf|titill=Rússneska hagkerfið 1970-2010|safnslóð=https://web.archive.org/web/20160305161733/http://skemman.is/stream/get/1946/6345/18114/1/Lokaritger%C3%B0_Karl_F._Thorarensen.pdf |safnár=2016|safnmánuður=03-05|mánuðurskoðað=8. desember|skoðað=2013|útgefandi=Skemman|höfundur=Karl F. Thorarensen}}</ref>
== Friðarverðlaun Nóbels ==
Árið 1990 fékk Míkhaíl Gorbatsjov friðarverðlaun Nóbels. Gorbatsjov var mikilvægur hluti í því að koma á betri samskiptum milli austurs og vesturs og betrumbæta þannig alþjóðleg samskipti til muna. Hann kom á ákveðinni sátt milli Banda-og Sovétríkjanna með kröftugum friðarviðræðum við þáverandi forseta þeirra [[Ronald Reagan]] og mætti segja að hann hafi leyft [[Austurblokkin|austurblokkinni]] að leysast upp. Á valdatíð hans hafði hröð framleiðsla fyrir [[Kjarnorkuvopn|kjarnorkuvopna kapphlaupið]] farið dalandi og erjur milli landa minnkað. Valnefnd friðarverðlaunanna gaf það út í október 1990 að þrátt fyrir að margir hefðu haft áhrif á þessar framfarir, hefði Gorbatsjov á svo víðtækan og umfangsmikinn hátt haft áhrif að hann ætti helst skilið viðurkenninguna og heiðurinn af verðlaununum. Með stefnu sinni um Glasnost hafði honum tekist opna hið sovéska samfélag, bæði að innan sem og út á við, sem leiddi til styrkingu alþjóðlegs trausts. Fannst nefndinni Gorbatsjov hafa haft svo mikil áhrif á alþjóðleg friðarmál að það myndi veita möguleika á því að alheims þjóðfélagið gæti frekar byrjað að vinna úr sínum erjum tengdum hugmyndafræði, [[Trúarbrögð|trúarbrögðum]] og annarskonar menningarlegum mun.<ref name="1,5">{{Vefheimild|url=http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1990/press.html|titill=The Nobel Peace Prize 1990|mánuður=15. október|ár=1990|mánuðurskoðað=8. desember|árskoðað=2013|tungumál=enska}}</ref>
== Tilvísanir ==
<references />
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| frá = 1985
| til = 1991
| fyrir = [[Konstantín Tsjernenko]]
| eftir = [[Vladímír Ívashko]]<br>{{small|(starfandi)}}
}}
{{Töfluendir}}
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
{{fe|1931|Gorbatsjov, Míkhaíl}}
{{DEFAULTSORT:Gorbatsjov, Míkhaíl}}
[[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]]
[[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
p49lmhd3oici1q0vanlor97s6sma5mh
Peking
0
23869
1764935
1764387
2022-08-16T12:56:06Z
Dagvidur
4656
Uppfærði mannfjölda borgarinnar
wikitext
text/x-wiki
{{DISPLAYTITLE:Peking}}
[[Mynd:Forbidden City1.JPG|thumb|450px|[[Forboðna borgin]], heimili keisara af [[Mingveldið|Ming-ættum]] og [[Tjingveldið|Tjing-ættum]]]]
[[File:Peking-(Beijing)-location-MAP-in-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Peking höfuðborgar Kína.|Staðsetning Peking höfuðborgar Kína.]]
[[Mynd:Beijing CBD 2016 November.jpg|thumb|Peking]]
[[Mynd:Large Beijing Landsat.jpg|thumb|Gervihnattarmynd frá NASA af borginni]]
'''Peking''' (stundum ritað Beijing) er [[höfuðborg]] [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Á [[kínverska|kínversku]] '''{{Audio|Zh-Beijing.ogg|Beijing}}''', (北京), merkir nafnið „Norður-höfuðborg“. Norður, vestur og suður af Peking er [[Hebei]]-hérað og í suðaustri er [[Tianjin|sveitarfélagið Tianjin]].
Árið 2020 bjuggu um 19 milljónir búa í Peking í borgarkjarnanum, en heildaríbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar (stórborgarsvæðinu) var um 21,9 milljónir. Peking er miðpunktur mennta og menningar auk þess sem stjórnvöld stýra landinu þaðan. Sjanghæ og [[Hong Kong]] eru hins vegar meira áberandi hvað varðar efnahagsleg umsvif. Borgin er kunn fyrir ríkulegar hallir, hof og gríðarstóra steinveggi og hlið. Listasöfn borgarinnar og háskólar hennar gera hana að menningarmiðstöð landsins.
== Nafn ==
Frá [[1928]]<ref>{{Vefheimild|url=http://www.bartleby.com/67/2470.html|titill=1928, Jan. 2001. The Encyclopedia of World History.|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref> til [[1949]], var borgin kölluð ''Beiping'' (北平), sem þýðir „Norðlægur friður“. Nafninu var breytt þegar [[Kuomintang]] setti á fót höfuðborg í [[Nanking]] (南京) („suður-höfuðborg“).
Við stofnun Alþýðulýðveldisins Kína endurreisti [[Kommúnistaflokkur Kína]] Peking sem höfuðborg landsins.
Kaldara [[loftslag]] er í Peking, heldur en í [[Aþena|Aþenu]].
== Saga ==
[[Mynd:TempleofHeaven-HallofPrayer.jpg|thumb|Hið himneska hof]]
Borgir stóðu þar sem nú er Peking á fyrsta árþúsundi fyrir Krist og höfuðborg [[Yan-ríkið|Yan-ríkisins]] (燕), var stofnuð við Ji (T: 薊 / S: 蓟), nærri því hvar Peking stendur í dag.
Á tímum [[Sui-ættin|Sui-]] og [[Tang-ættin|Tang-ættanna]], voru einungis litlir bæir þar sem Peking er nú. Fjöldi fornra skálda sótti staðinn heim og syrgði fornar borgir.
Árið [[936]], afsalaði [[seinni Jin-ættin]] ([[936]]-[[947]]) sér stórum hluta Norður-Kína á sitt vald, þar með talinn þann stað þar sem Peking stendur nú, til [[Liao-ættin|Liao-ættarinnar]]. Árið [[938]] reisti [[Liao-ættin]] borg þar sem nú er Peking og kallaði hana Nanjing („suður-höfuðborg“). Árið [[1125]] innlimaði [[Jinn-ættin]] Liao, og flutti höfuðborg sína árið [[1153]] til Peking en kallaði hana Zhongdu (中都), eða „Mið-höfuðborgina“, suðvestur af miðborg Peking nútímans.
[[Mongólar]] brenndu Zhongdu til grunna [[1215]] og byggðu sína eigin ''stór-höfuðborg'', Dadu (大都), norður af höfuðborg Jin-ættarinnar árið [[1267]] og markar það upphaf Peking. [[Markó Póló]] kallaði svæðið „Cambuluc“. [[Kublai Khan]], sem vildi verða keisari Kína, byggði sína borg svo norðarlega fremur en nær miðju landsins svo hún stæði nær þeim stað þar sem veldi hans var mest, í [[Mongólía|Mongólíu]]. Enn má sjá leifar af borgarmúr reistum af Mongólum í Peking.
Þriðji Ming-keisarinn [[Zhu Di]] (朱棣) flutti höfuðborg Ming-ættarinnar frá [[Nanjing]] til Peking (北京), árið [[1403]]. Meðan Ming-ættin ríkti tók borgin á sig mikinn hluta núverandi myndar. Borgarmúrar Peking frá Ming-tímabilinu þjónuðu sem borgarmúrar uns þeir voru rifnir og annar hringvegurinn lagður þar sem þeir stóðu áður.
== Landafræði ==
[[Mynd:Wan song monk pagoda01.jpg|thumb|Wansong-pagóðan]]
Peking stendur á norðurodda hinnar svo til þríhyrndu Norður-Kína sléttu sem er opin til suðurs og austurs. Fjöllin í norðri skýla borginni og landbúnaðarhéruðum frá eyðimörkinni í norðri.
[[Kínamúrinn]], liggur að hluta í gegnum nyrðri hluta borgarinnar, varði borgina frá áhlaupum flækinga úr auðninni.
== Borgin ==
=== Götur ===
[[Chang'an breiðgata]]n liggur þvert í gegnum miðja borgina frá austri til vesturs fram hjá [[Tian'anmen]]. Kínversk stjórnvöld kalla breiðgötuna oft „fyrsta stræti Kína“.
=== Byggingarlist ===
Í Peking eru ríkjandi þrír meginstraumar í byggingarlist. Í fyrsta lagi eru þar hús í hefðbundnum stíl kínverska keisaradæmisins. Ef til vill eru bestu dæmin um byggingar í þessum stíl Hlið hins himneska friðar og Forboðna borgin. Í öðru lagi eru byggingar í hinum svonefnda „sínó-sov“-stíl. Þetta eru hús sem reist voru á [[1951-1960|sjötta]], [[1961-1970|sjöunda]] og [[1971-1980|áttunda]] áratugunum. Að lokum er þó nokkuð um nútímabygginarlist í Peking.
== Samgöngur ==
Segja má að Peking sé mikilvægasta samgöngumiðstöð landsins. Umhverfis borgina liggja fimm hringvegir. Í borginni er neðanjarðarlestakerfi sem tekið var í notkun árið 1971. Auk þess eru léttlestir ofanjarðar sem þjóna samgöngum innan borgarinnar. Þrjár lestarstöðvar þjóna samgöngum inn og úr borginni auk nokkurra annarra lestarstöðva í útjöðrum borgarinnar; þangað koma mörghundruð lestir á hverjum degi.
Um 20 km norðaustur af miðborginni er Alþjóðaflugvöllurinn í Peking. Hluti flugvallarins var gerður upp fyrir Ólympíuleikana 2008. Á flugvellinum eru þrjár flugstöðvar en þriðja flugstöðvarbyggingin er ein sú stærsta í heimi. Fimm minni flugvellir í námunda við borgina þjóna einkum innanlandsflugi.
== Ferðamennska ==
[[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar) er andlegur miðdepill Kína, hvort sem er vegna sjálfs sín eða þeirrar staðreyndar að þar er aðgangurinn að [[Forboðna borgin|Forboðnu borginni]]. Þá er og á [[heimsminjaskrá]] [[Badaling]], bútur úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]], [[Sumar-höllin]], og [[hið himneska hof]].
=== Athygliverðir staðir ===
* Bútar úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]] við:
** [[Badaling]]
** [[Juyongguan]]
** [[Mutianyu]]
** [[Simatai]]
** [[Jinshanling]]
** [[Jiankou]]
* [[Forboðna borgin]] (á [[heimsminjaskrá UNESCO]])
* [[Torg hins himneska friðar]], þar sem mótmæli fóru fram 1919, 1976 og [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|uppreisn stúdenta 1989]]
** [[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar)
<!--** [[Great Hall of the People]] (Löggjafar samkoman)-->
** [[Þjóðminjasafn Kína]]
** [[Smurningur Maó]]
* [[Sumar-höllin]]
=== Útvarp ===
Þrjár útvarpstöðvar senda út efni á ensku en það eru: ''Hit FM'' á FM 88.7, ''Easy FM''á FM 91.5, og ''Radio 774'' á AM 774.
== Menntun ==
[[Mynd:BeijingBookstore.jpg|thumb|Bókabúð í [[Xidan]]]]
Í Peking er mikill fjöldi menntastofnanna, þar á meðal [[Tsinghua-háskóli]] og [[Beijing-háskóli|Peking-háskóli]]. Að auki eru að minnsta kosti 57 aðrir skólar á háskólastigi í Peking. Á hverju ári koma margir skiptinemar til borgarinnar frá [[Japan]], [[Kórea|Kóreu]], [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]], [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Evrópa|Evrópu]] og víðar.
== Íþróttir ==
Árið 2008 voru [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Sumarólympíuleikarnir]] og [[Sumarólympíumót fatlaðra 2008|sumarólympíumót fatlaðra]] haldin í Peking. Af því voru byggð mörg ný íþróttamannvirki í borginni.
Mörg íþróttalið hafa aðsetur í borginni, svo sem [[Hafnabolti|hafnaboltaliðið]] Peking-tígurnir, [[Íshokkí|íshokkíliðið]] Kínahákarlarnir, [[Körfubolti|körfuknattleiksliðið]] Peking-endurnar og [[Knattspyrna|knattspyrnuliðin]] Peking Guoan og Peking Hongdeng.
== Vinabæir ==
Peking hefur komið á fót vinabæjarsambandi við eftirtaldar borgir:<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ebeijing.gov.cn/ying/default.htm|titill=Beijing Official Website International|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref>
{| class="wikitable"
! Borg
! Land
! Vinabæjarsamband frá:
|-
|[[Tókýó]]
|[[Japan]]
|[[14. mars]], [[1979]]
|-
|[[New York-borg]]
|[[Bandaríkin]]
|[[25. febrúar]], [[1980]]
|-
|[[Belgrad]]
|[[Serbía]]
|[[14. október]], [[1980]]
|-
|[[Líma]]
|[[Perú]]
|[[21. nóvember]], [[1983]]
|-
|[[Washington, D.C.]]
|[[Bandaríkin]]
|[[15. maí]], [[1984]]
|-
|[[Madríd]]
|[[Spánn]]
|[[16. september]], [[1985]]
|-
|[[Rio de Janeiro]]
|[[Brasilía]]
|[[24. nóvember]], [[1986]]
|-
|[[Île-de-France]] (''région'' í kringum París)
|[[Frakkland]]
|[[2. júlí]], [[1987]]
|-
|[[Köln]]
|[[Þýskaland]]
|[[14. september]], [[1987]]
|-
|[[Ankara]]
|[[Tyrkland]]
|[[20. júní]], [[1990]]
|-
|[[Kaíró]]
|[[Egyptaland]]
|[[28. október]], [[1990]]
|-
|[[Islamabad]]
|[[Pakistan]]
|[[8. október]], [[1992]]
|-
|[[Djakarta]]
|[[Indónesía]]
|[[8. október]], [[1992]]
|-
|[[Bangkok]]
|[[Taíland]]
|[[26. maí]], [[1993]]
|-
|[[Buenos Aires]]
|[[Argentína]]
|[[13. júlí]], [[1993]]
|-
|[[Seúl]]
|[[Suður-Kórea]]
|[[23. október]], [[1993]]
|-
|[[Kíev]]
|[[Úkraína]]
|[[13. desember]], [[1993]]
|-
|[[Berlín]]
|[[Þýskaland]]
|[[5. apríl]], [[1994]]
|-
|[[Brussel]]
|[[Belgía]]
|[[22. september]], [[1994]]
|-
|[[Hanoi]]
|[[Víetnam]]
|[[6. október]], [[1994]]
|-
|[[Amsterdam]]
|[[Holland]]
|[[29. október]], [[1994]]
|-
|[[Moskva]]
|[[Rússland]]
|[[16. maí]] [[1995]]
|-
|[[París]]
|[[Frakkland]]
|[[23. október]], [[1997]]
|-
|[[Róm]]
|[[Ítalía]]
|[[28. maí]], [[1998]]
|-
|[[Gauteng]]
|[[Suður-Afríka]]
|[[6. desember]], [[1998]]
|-
|[[Ottawa]]
|[[Kanada]]
|[[18. október]], [[1999]]
|-
|[[Canberra]]
|[[Ástralía]]
|[[14. september]], [[2000]]
|-
|[[Maníla]]
|[[Filippseyjar]]
|[[14. nóvember]], [[2005]]
|}
== Neðanmálsgreinar ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
{{Commons|Beijing|Beijing}}
* [http://www.ebeijing.gov.cn/ Opinber heimasíða Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100813221915/http://www.ebeijing.gov.cn/ |date=2010-08-13 }}
* [http://en.beijing-2008.org/ Upplýsingar um sumarólympíuleikana 2008] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040907012618/http://en.beijing-2008.org/ |date=2004-09-07 }}
* [http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html Kort af Peking, 1560x1547 pixels, 645kb] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060301060128/http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html |date=2006-03-01 }}
* [https://web.archive.org/web/20051031075501/http://www.muztagh.com/images/map/map-of-beijing-large.jpg Kort af Peking-svæðinu]
* [http://www.asinah.org/weather/ZBAA.html Veðurspá]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* [http://www.olympicwatch.org/ Mannréttindi og Ólympíuleikar - OlympicWatch.org]
* {{Vísindavefurinn|48687|Af hverju tölum við um Peking en ekki Beijing?}}
=== Fyrir ferðalanga ===
* [http://www.code-d.com/china/beijing.html Myndir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060225044604/http://www.code-d.com/china/beijing.html |date=2006-02-25 }}
* [http://www.chinahighlights.com/beijing/ Upplýsingar fyrir ferðamenn]
* [http://www.mybeijingchina.com/ Ferðahandbók]
* [http://www.chinadetail.com/Nation/ Smáatriði varðandi Kína] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060506234211/http://www.chinadetail.com/Nation/ |date=2006-05-06 }}
* [http://www.peking.org Peking.org - Aðdráttarafl Peking]
* [http://www.thebeijingguide.com/ Leiðarvísir]
* [http://www.chinahighlights.com/beijing/tours.htm Peking - ferðir]
* [http://www.beijingservice.com/ Peking - ferðaþjónusta]
* [http://www.beijingtrip.com/ Peking - ferðalög]
* [http://www.beijinglives.com/ Pekinglives.com - Upplýsingar um ferðamannaþjónustuna]
=== Myndir ===
* [http://www.socialcapitalgateway.org/beijing.htm Myndir af Peking]
* [http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 Gervihnattamynd frá NASA af Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20031028231552/http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 |date=2003-10-28 }}
{{Höfuðborgir í Asíu}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
sx3owtvx0zdvtuaiej18anba80bi0vb
1764936
1764935
2022-08-16T12:59:22Z
Dagvidur
4656
Bætti við heimild
wikitext
text/x-wiki
{{DISPLAYTITLE:Peking}}
[[Mynd:Forbidden City1.JPG|thumb|450px|[[Forboðna borgin]], heimili keisara af [[Mingveldið|Ming-ættum]] og [[Tjingveldið|Tjing-ættum]]]]
[[File:Peking-(Beijing)-location-MAP-in-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Peking höfuðborgar Kína.|Staðsetning Peking höfuðborgar Kína.]]
[[Mynd:Beijing CBD 2016 November.jpg|thumb|Peking]]
[[Mynd:Large Beijing Landsat.jpg|thumb|Gervihnattarmynd frá NASA af borginni]]
'''Peking''' (stundum ritað Beijing) er [[höfuðborg]] [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Á [[kínverska|kínversku]] '''{{Audio|Zh-Beijing.ogg|Beijing}}''', (北京), merkir nafnið „Norður-höfuðborg“. Norður, vestur og suður af Peking er [[Hebei]]-hérað og í suðaustri er [[Tianjin|sveitarfélagið Tianjin]].
Árið 2020 bjuggu um 19 milljónir búa í Peking í borgarkjarnanum, en heildaríbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar (stórborgarsvæðinu) var um 21,9 milljónir.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Peking er miðpunktur mennta og menningar auk þess sem stjórnvöld stýra landinu þaðan. Sjanghæ og [[Hong Kong]] eru hins vegar meira áberandi hvað varðar efnahagsleg umsvif. Borgin er kunn fyrir ríkulegar hallir, hof og gríðarstóra steinveggi og hlið. Listasöfn borgarinnar og háskólar hennar gera hana að menningarmiðstöð landsins.
== Nafn ==
Frá [[1928]]<ref>{{Vefheimild|url=http://www.bartleby.com/67/2470.html|titill=1928, Jan. 2001. The Encyclopedia of World History.|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref> til [[1949]], var borgin kölluð ''Beiping'' (北平), sem þýðir „Norðlægur friður“. Nafninu var breytt þegar [[Kuomintang]] setti á fót höfuðborg í [[Nanking]] (南京) („suður-höfuðborg“).
Við stofnun Alþýðulýðveldisins Kína endurreisti [[Kommúnistaflokkur Kína]] Peking sem höfuðborg landsins.
Kaldara [[loftslag]] er í Peking, heldur en í [[Aþena|Aþenu]].
== Saga ==
[[Mynd:TempleofHeaven-HallofPrayer.jpg|thumb|Hið himneska hof]]
Borgir stóðu þar sem nú er Peking á fyrsta árþúsundi fyrir Krist og höfuðborg [[Yan-ríkið|Yan-ríkisins]] (燕), var stofnuð við Ji (T: 薊 / S: 蓟), nærri því hvar Peking stendur í dag.
Á tímum [[Sui-ættin|Sui-]] og [[Tang-ættin|Tang-ættanna]], voru einungis litlir bæir þar sem Peking er nú. Fjöldi fornra skálda sótti staðinn heim og syrgði fornar borgir.
Árið [[936]], afsalaði [[seinni Jin-ættin]] ([[936]]-[[947]]) sér stórum hluta Norður-Kína á sitt vald, þar með talinn þann stað þar sem Peking stendur nú, til [[Liao-ættin|Liao-ættarinnar]]. Árið [[938]] reisti [[Liao-ættin]] borg þar sem nú er Peking og kallaði hana Nanjing („suður-höfuðborg“). Árið [[1125]] innlimaði [[Jinn-ættin]] Liao, og flutti höfuðborg sína árið [[1153]] til Peking en kallaði hana Zhongdu (中都), eða „Mið-höfuðborgina“, suðvestur af miðborg Peking nútímans.
[[Mongólar]] brenndu Zhongdu til grunna [[1215]] og byggðu sína eigin ''stór-höfuðborg'', Dadu (大都), norður af höfuðborg Jin-ættarinnar árið [[1267]] og markar það upphaf Peking. [[Markó Póló]] kallaði svæðið „Cambuluc“. [[Kublai Khan]], sem vildi verða keisari Kína, byggði sína borg svo norðarlega fremur en nær miðju landsins svo hún stæði nær þeim stað þar sem veldi hans var mest, í [[Mongólía|Mongólíu]]. Enn má sjá leifar af borgarmúr reistum af Mongólum í Peking.
Þriðji Ming-keisarinn [[Zhu Di]] (朱棣) flutti höfuðborg Ming-ættarinnar frá [[Nanjing]] til Peking (北京), árið [[1403]]. Meðan Ming-ættin ríkti tók borgin á sig mikinn hluta núverandi myndar. Borgarmúrar Peking frá Ming-tímabilinu þjónuðu sem borgarmúrar uns þeir voru rifnir og annar hringvegurinn lagður þar sem þeir stóðu áður.
== Landafræði ==
[[Mynd:Wan song monk pagoda01.jpg|thumb|Wansong-pagóðan]]
Peking stendur á norðurodda hinnar svo til þríhyrndu Norður-Kína sléttu sem er opin til suðurs og austurs. Fjöllin í norðri skýla borginni og landbúnaðarhéruðum frá eyðimörkinni í norðri.
[[Kínamúrinn]], liggur að hluta í gegnum nyrðri hluta borgarinnar, varði borgina frá áhlaupum flækinga úr auðninni.
== Borgin ==
=== Götur ===
[[Chang'an breiðgata]]n liggur þvert í gegnum miðja borgina frá austri til vesturs fram hjá [[Tian'anmen]]. Kínversk stjórnvöld kalla breiðgötuna oft „fyrsta stræti Kína“.
=== Byggingarlist ===
Í Peking eru ríkjandi þrír meginstraumar í byggingarlist. Í fyrsta lagi eru þar hús í hefðbundnum stíl kínverska keisaradæmisins. Ef til vill eru bestu dæmin um byggingar í þessum stíl Hlið hins himneska friðar og Forboðna borgin. Í öðru lagi eru byggingar í hinum svonefnda „sínó-sov“-stíl. Þetta eru hús sem reist voru á [[1951-1960|sjötta]], [[1961-1970|sjöunda]] og [[1971-1980|áttunda]] áratugunum. Að lokum er þó nokkuð um nútímabygginarlist í Peking.
== Samgöngur ==
Segja má að Peking sé mikilvægasta samgöngumiðstöð landsins. Umhverfis borgina liggja fimm hringvegir. Í borginni er neðanjarðarlestakerfi sem tekið var í notkun árið 1971. Auk þess eru léttlestir ofanjarðar sem þjóna samgöngum innan borgarinnar. Þrjár lestarstöðvar þjóna samgöngum inn og úr borginni auk nokkurra annarra lestarstöðva í útjöðrum borgarinnar; þangað koma mörghundruð lestir á hverjum degi.
Um 20 km norðaustur af miðborginni er Alþjóðaflugvöllurinn í Peking. Hluti flugvallarins var gerður upp fyrir Ólympíuleikana 2008. Á flugvellinum eru þrjár flugstöðvar en þriðja flugstöðvarbyggingin er ein sú stærsta í heimi. Fimm minni flugvellir í námunda við borgina þjóna einkum innanlandsflugi.
== Ferðamennska ==
[[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar) er andlegur miðdepill Kína, hvort sem er vegna sjálfs sín eða þeirrar staðreyndar að þar er aðgangurinn að [[Forboðna borgin|Forboðnu borginni]]. Þá er og á [[heimsminjaskrá]] [[Badaling]], bútur úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]], [[Sumar-höllin]], og [[hið himneska hof]].
=== Athygliverðir staðir ===
* Bútar úr [[Kínamúrinn|Kínamúrnum]] við:
** [[Badaling]]
** [[Juyongguan]]
** [[Mutianyu]]
** [[Simatai]]
** [[Jinshanling]]
** [[Jiankou]]
* [[Forboðna borgin]] (á [[heimsminjaskrá UNESCO]])
* [[Torg hins himneska friðar]], þar sem mótmæli fóru fram 1919, 1976 og [[Mótmælin á Torgi hins himneska friðar|uppreisn stúdenta 1989]]
** [[Tian'anmen]] (hlið hins himneska friðar)
<!--** [[Great Hall of the People]] (Löggjafar samkoman)-->
** [[Þjóðminjasafn Kína]]
** [[Smurningur Maó]]
* [[Sumar-höllin]]
=== Útvarp ===
Þrjár útvarpstöðvar senda út efni á ensku en það eru: ''Hit FM'' á FM 88.7, ''Easy FM''á FM 91.5, og ''Radio 774'' á AM 774.
== Menntun ==
[[Mynd:BeijingBookstore.jpg|thumb|Bókabúð í [[Xidan]]]]
Í Peking er mikill fjöldi menntastofnanna, þar á meðal [[Tsinghua-háskóli]] og [[Beijing-háskóli|Peking-háskóli]]. Að auki eru að minnsta kosti 57 aðrir skólar á háskólastigi í Peking. Á hverju ári koma margir skiptinemar til borgarinnar frá [[Japan]], [[Kórea|Kóreu]], [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]], [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Evrópa|Evrópu]] og víðar.
== Íþróttir ==
Árið 2008 voru [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Sumarólympíuleikarnir]] og [[Sumarólympíumót fatlaðra 2008|sumarólympíumót fatlaðra]] haldin í Peking. Af því voru byggð mörg ný íþróttamannvirki í borginni.
Mörg íþróttalið hafa aðsetur í borginni, svo sem [[Hafnabolti|hafnaboltaliðið]] Peking-tígurnir, [[Íshokkí|íshokkíliðið]] Kínahákarlarnir, [[Körfubolti|körfuknattleiksliðið]] Peking-endurnar og [[Knattspyrna|knattspyrnuliðin]] Peking Guoan og Peking Hongdeng.
== Vinabæir ==
Peking hefur komið á fót vinabæjarsambandi við eftirtaldar borgir:<ref>{{Vefheimild|url=http://www.ebeijing.gov.cn/ying/default.htm|titill=Beijing Official Website International|mánuðurskoðað=24. nóvember|árskoðað=2007}}</ref>
{| class="wikitable"
! Borg
! Land
! Vinabæjarsamband frá:
|-
|[[Tókýó]]
|[[Japan]]
|[[14. mars]], [[1979]]
|-
|[[New York-borg]]
|[[Bandaríkin]]
|[[25. febrúar]], [[1980]]
|-
|[[Belgrad]]
|[[Serbía]]
|[[14. október]], [[1980]]
|-
|[[Líma]]
|[[Perú]]
|[[21. nóvember]], [[1983]]
|-
|[[Washington, D.C.]]
|[[Bandaríkin]]
|[[15. maí]], [[1984]]
|-
|[[Madríd]]
|[[Spánn]]
|[[16. september]], [[1985]]
|-
|[[Rio de Janeiro]]
|[[Brasilía]]
|[[24. nóvember]], [[1986]]
|-
|[[Île-de-France]] (''région'' í kringum París)
|[[Frakkland]]
|[[2. júlí]], [[1987]]
|-
|[[Köln]]
|[[Þýskaland]]
|[[14. september]], [[1987]]
|-
|[[Ankara]]
|[[Tyrkland]]
|[[20. júní]], [[1990]]
|-
|[[Kaíró]]
|[[Egyptaland]]
|[[28. október]], [[1990]]
|-
|[[Islamabad]]
|[[Pakistan]]
|[[8. október]], [[1992]]
|-
|[[Djakarta]]
|[[Indónesía]]
|[[8. október]], [[1992]]
|-
|[[Bangkok]]
|[[Taíland]]
|[[26. maí]], [[1993]]
|-
|[[Buenos Aires]]
|[[Argentína]]
|[[13. júlí]], [[1993]]
|-
|[[Seúl]]
|[[Suður-Kórea]]
|[[23. október]], [[1993]]
|-
|[[Kíev]]
|[[Úkraína]]
|[[13. desember]], [[1993]]
|-
|[[Berlín]]
|[[Þýskaland]]
|[[5. apríl]], [[1994]]
|-
|[[Brussel]]
|[[Belgía]]
|[[22. september]], [[1994]]
|-
|[[Hanoi]]
|[[Víetnam]]
|[[6. október]], [[1994]]
|-
|[[Amsterdam]]
|[[Holland]]
|[[29. október]], [[1994]]
|-
|[[Moskva]]
|[[Rússland]]
|[[16. maí]] [[1995]]
|-
|[[París]]
|[[Frakkland]]
|[[23. október]], [[1997]]
|-
|[[Róm]]
|[[Ítalía]]
|[[28. maí]], [[1998]]
|-
|[[Gauteng]]
|[[Suður-Afríka]]
|[[6. desember]], [[1998]]
|-
|[[Ottawa]]
|[[Kanada]]
|[[18. október]], [[1999]]
|-
|[[Canberra]]
|[[Ástralía]]
|[[14. september]], [[2000]]
|-
|[[Maníla]]
|[[Filippseyjar]]
|[[14. nóvember]], [[2005]]
|}
== Neðanmálsgreinar ==
{{reflist}}
== Tenglar ==
{{Commons|Beijing|Beijing}}
* [http://www.ebeijing.gov.cn/ Opinber heimasíða Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20100813221915/http://www.ebeijing.gov.cn/ |date=2010-08-13 }}
* [http://en.beijing-2008.org/ Upplýsingar um sumarólympíuleikana 2008] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040907012618/http://en.beijing-2008.org/ |date=2004-09-07 }}
* [http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html Kort af Peking, 1560x1547 pixels, 645kb] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060301060128/http://www.chinaodysseytours.com/maps/beijing.html |date=2006-03-01 }}
* [https://web.archive.org/web/20051031075501/http://www.muztagh.com/images/map/map-of-beijing-large.jpg Kort af Peking-svæðinu]
* [http://www.asinah.org/weather/ZBAA.html Veðurspá]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* [http://www.olympicwatch.org/ Mannréttindi og Ólympíuleikar - OlympicWatch.org]
* {{Vísindavefurinn|48687|Af hverju tölum við um Peking en ekki Beijing?}}
=== Fyrir ferðalanga ===
* [http://www.code-d.com/china/beijing.html Myndir] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060225044604/http://www.code-d.com/china/beijing.html |date=2006-02-25 }}
* [http://www.chinahighlights.com/beijing/ Upplýsingar fyrir ferðamenn]
* [http://www.mybeijingchina.com/ Ferðahandbók]
* [http://www.chinadetail.com/Nation/ Smáatriði varðandi Kína] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060506234211/http://www.chinadetail.com/Nation/ |date=2006-05-06 }}
* [http://www.peking.org Peking.org - Aðdráttarafl Peking]
* [http://www.thebeijingguide.com/ Leiðarvísir]
* [http://www.chinahighlights.com/beijing/tours.htm Peking - ferðir]
* [http://www.beijingservice.com/ Peking - ferðaþjónusta]
* [http://www.beijingtrip.com/ Peking - ferðalög]
* [http://www.beijinglives.com/ Pekinglives.com - Upplýsingar um ferðamannaþjónustuna]
=== Myndir ===
* [http://www.socialcapitalgateway.org/beijing.htm Myndir af Peking]
* [http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 Gervihnattamynd frá NASA af Peking] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20031028231552/http://earthobservatory.nasa.gov:81/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=15309 |date=2003-10-28 }}
{{Höfuðborgir í Asíu}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
3fq8f1tbpwxgt7tv9ufofs797dssy3q
Jimmy Carter
0
24533
1765082
1717918
2022-08-16T22:23:10Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Embættishafi
| forskeyti =
| nafn = Jimmy Carter
| mynd = JimmyCarterPortrait2.jpg
| titill= [[Forseti Bandaríkjanna]]
| stjórnartíð_start = [[20. janúar]] [[1977]]
| stjórnartíð_end = [[20. janúar]] [[1981]]
| vara_forseti = [[Walter Mondale]]
| forveri = [[Gerald Ford]]
| eftirmaður = [[Ronald Reagan]]
| titill2= [[Fylkisstjóri (Bandaríkin)|Fylkisstjóri]] [[Georgía (fylki BNA)|Georgíu]]
| stjórnartíð_start2 = [[12. janúar]] [[1971]]
| stjórnartíð_end2 = [[14. janúar]] [[1975]]
| myndatexti1 = {{small|Carter árið 1977.}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1924|10|1}}
| fæðingarstaður = [[Plains]], [[Georgía (fylki BNA)|Georgíu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| þjóderni = [[Bandaríkin|Bandarískur]]
| maki = [[Rosalynn Carter|Rosalynn Smith]] (g. 1946)
| stjórnmálaflokkur = [[Demókrataflokkurinn]]
| börn = 4
| háskóli = Bandaríski flotaskólinn
| starf = Bóndi, stjórnmálamaður
| verðlaun = [[File:Nobel prize medal.svg|15px]] [[Friðarverðlaun Nóbels]] (2002)
|undirskrift = Jimmy Carter Signature-2.svg
}}
'''James Earl „Jimmy“ Carter, Jr.''' (fæddur [[1. október]] [[1924]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] stjórnmálamaður úr [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokknum]]. Hann var 39. [[forseti Bandaríkjanna]] á árunum 1977-1981 og vann [[friðarverðlaun Nóbels]] árið [[2002]].
Jimmy Carter var kjörinn forseti í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1976|kosningunum 1976]], þar sem hann sigraði sitjandi forsetann [[Gerald Ford]]. Ford hafði áður verið varaforseti en hafði tekið við forsetaembættinu af [[Richard Nixon]] sem sagði af sér vegna [[Watergate-málið|Watergatemálsins]]. Carter náði kjöri á forsetastól sem pólitískur utangarðsmaður sem var ósnertur af hneykslismálum sem höfðu sett bletti á síðustu ríkisstjórnir landsins. Þrátt fyrir að koma þannig í [[Hvíta húsið]] með ferskum andvara glataði Carter smám saman vinsældum sínum vegna versnandi efnahagsástands í kjölfar [[Olíukreppan 1979|olíukreppunnar 1979]] og þjóðarauðmýkinga á borð við [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|innrás Sovétmanna í Afganistan]] og [[Gíslatakan í Teheran|gíslatökuna í Teheran]]. Þessir erfiðleikar stuðluðu að því að Carter tapaði endurkjöri á móti [[Ronald Reagan]], frambjóðanda [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikana]], í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|forsetakosningunum 1980]].
Frá því að forsetatíð hans lauk hefur Carter unnið að margvíslegu friðar- og líknarstarfi sem varð til þess að hann vann [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 2002. Forsetatíð Carters hefur almennt ekki fengið góð eftirmæli en hann hefur bætt ímynd sína verulega og öðlast aukna virðingu með störfum sínum að henni lokinni.
==Æviágrip==
Jimmy Carter er fæddur á bóndabæ í þorpinu [[Plains]] í suðvesturhluta [[Georgía (fylki)|Georgíu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hann á rætur að rekja til [[Írland]]s, [[Skotland]]s og [[England]]s. Faðir hans var íhaldssamur bóndi sem var hlynntur kynþáttaaðskilnaði en móðir hans var [[hjúkrunarfræði]]ngur sem hafði unnið sem sjálfboðaliði með [[Friðarsveitirnar|Friðarsveitunum]] (e. ''Peace Corps'') á [[Indland]]i. Fjölskyldan rak [[Jarðhneta|jarðhnetubú]] og heildverslun með áburði og jarðhnetur.<ref name=hvaðajimmy>{{Tímarit.is|1475924|„Hvaða Jimmy?“ á sl. ári — Forseti Bandaríkjanna í ár?|útgáfudagsetning=16. júlí 1976|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=10-11}}</ref>
Jimmy var fyrstur úr fjölskyldu sinni til að ljúka menntaskólanámi og að því loknu innritaðist hann í háskóla [[Sjóher Bandaríkjanna|bandaríska flotans]]. Hann gegndi þjónustu með flotanum á [[Karíbahaf]]i í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni.<ref>{{Cite book|title=Bandaríkjaforsetar|author=Jón Þ. Þór|year=2016|publisher=Urður bókafélag|p=379|isbn=978-9935-9194-5-8|place=Hafnarfjörður}}</ref> Carter lauk foringjaprófi með gráðu í [[kjarnorkuverkfræði]] árið 1946 og varð foringi á bandarískum [[Kjarnorkukafbátur|kjarnorkukafbáti]] á árunum 1949 til 1953. Hann sneri heim til Georgíu eftir andlát föður síns árið 1953 til þess að taka við rekstri jarðhnetubúsins og tókst að efnast nokkuð á rekstri þess á næstu árum.<ref name=hvaðajimmy/>
Carter hóf afskipti af stjórnmálum níu árum eftir að hann sneri heim og var árið 1962 kjörinn á öldungadeild fylkisþings Georgíu fyrir [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokkinn]].<ref>{{Tímarit.is|1482352|James Earl Carter 39. forseti Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=20. janúar 1977|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=10, 19}}</ref> Áður en kjörtímabili hans var lokið fór hann að undirbúa framboð til embættis [[Fylkisstjóri (Bandaríkin)|fylkisstjóra]] Georgíu en náði ekki kjöri í forkosningum Demókrata árið 1966. Carter bauð sig aftur fram árið 1970 og rak í þetta sinn öfluga kosningabaráttu sem endaði með því að hann var kjörinn fylkisstjóri Georgíu og tók við embætti í janúar 1971.<ref name=hvaðajimmy/>
Carter reyndist framsækinn fylkisstjóri sem talaði fyrir réttindum [[Svartir Bandaríkjamenn|bandarískra blökkumanna]]. Hann fjölgaði verulega þeldökkum starfsmönnum í stjórnsýslu Georgíu, jafnaði fjárframlög fylkisins til skóla fyrir svört og hvít börn og veitti blökkumönnum óheftan aðgang að listasafni fylkisins.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=380}}</ref> Carter reyndi jafnframt að koma betra skipulagi á stjórnsýslukerfið með því að fækka deildum og opinberum embættum. Þegar Carter lét af embætti fylkisstjóra var um 116 milljón dollara tekjuafgangur í fylkissjóðnum.<ref name=hvaðajimmy/>
Á landsþingi Demókrata árið 1972 studdi Carter [[Henry Jackson]] sem forsetaframbjóðanda flokksins í næstu kosningum, en [[George McGovern]] varð að endingu fyrir valinu og bað hrapalegan ósigur fyrir [[Richard Nixon]] forseta í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1972|forsetakosningunum 1972]]. Haustið 1974, stuttu eftir að Nixon sagði af sér, fór Carter að undirbúa eigið forsetaframboð. Árið 1976 gaf hann út bókina ''Why Not the Best?'', sem varð helsta barátturit hans í kosningabaráttunni. Carter var á þessum tíma nánast óþekktur utan Georgíu en honum tókst að nýta sér þetta með því að stilla sjálfum sér upp sem pólitískum utangarðsmanni og leggja áherslu á að hann væri óháður valdaklíkum og spilltri flokkapólitík. Slagorð Carters í kosningabaráttunni var „Hvaða Jimmy?“ (e. ''Jimmy Who?'') og vísaði til þess að hann væri óskrifað blað í pólitík.<ref name=jþþ381>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=381}}</ref>
Carter vann örugga sigra í forkosningum Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í [[New Hampshire]] og [[Iowa]] og var að endingu kjörinn forsetaframbjóðandi flokksins á landsþingi Demókrata í New York árið 1976. Varaforsetaefnið í framboði Carters var [[Walter Mondale]], öldungadeildarþingmaður frá [[Minnesota]].<ref name=jþþ381/> Í forsetakosningunum atti Carter kappi við sitjandi forsetann [[Gerald Ford]] úr [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]], en hann hafði sest ókjörinn á forsetastól eftir afsögn Nixons. Í kosningabaráttunni lofaði Carter meðal annars stofnun sjúkrasamlaga sem skyldu fjármögnuð af heildarskatttekjum ríkisins og sérstökum tekjuskatti, einföldun á stjórnsýslu alríkisstjórnarinnar og aukinni áherslu á umhverfisvernd. Hann var aftur á móti andstæðingur frjálsra [[þungunarrof]]a og kvaðst ekki vilja veita fylkjum ríkisins ákvörðunarrétt í því málefni.<ref name=alþýðublaðið>{{Tímarit.is|3217105|Jimmy Carter — næsti forseti Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=4. nóvember 1976|blað=[[Alþýðublaðið]]|blaðsíða=5}}</ref>
Í forsetakosningunum 1976 vann Carter nauman en öruggan sigur gegn Ford með um 50 prósentum atkvæða á landsvísu og 297 atkvæðum í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]]. Carter tók við af Ford sem forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar 1977.
==Forseti Bandaríkjanna (1977–1981)==
[[Mynd:Camp David, Menachem Begin, Anwar Sadat, 1978.jpg|thumb|left|Jimmy Carter (í miðjunni) ásamt [[Anwar Sadat]] og [[Menachem Begin]] í [[Camp David]] árið 1978.]]
Strax á öðrum degi sínum í forsetaembætti gaf Carter út almenna og skilyrðislausa sakaruppgjöf fyrir þúsundir manna sem höfðu svikist undan herkvaðningu í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]], sem hafði verið eitt af kosningaloforðum hans.<ref>{{Tímarit.is|2853660|Carter náðar andstæðinga Víetnamstríðsins|útgáfudagsetning=22. janúar 1977|blað=[[Þjóðviljinn]]|blaðsíða=3}}</ref>
Vinsældir Carters dvínuðu talsvert á fyrsta ári hans í embætti. Meðal annars varpaði það skugga á fyrirheit Carters um bætt siðferði í ríkisstjórninni þegar [[Bert Lance]], fjárlagastjóri Hvíta hússins, varð að segja af sér í september 1977 vegna ásakana um fjármálamisferli.<ref>{{Tímarit.is|3299302|Hver er Jimmy Carter?|útgáfudagsetning=18. júní 1978|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=12-13, 15|höfundur=Lance Morrow}}</ref> Carter reyndi að halda fjarlægð við pólitíska gangverkið í Washington en hafði þess í stað með sér fjölda samstarfsmanna sinna frá Georgíu sem höfðu litla reynslu af stjórnmálum alríkisins. Samband forsetans við Bandaríkjaþing og við áhrifamenn í Demókrataflokknum varð því með stirðara móti. Almennt var heiðarleiki Carters sjálfs ekki dreginn í efa en gjarnan var litið á hann sem hrekklausan sveitamann sem hefði ekki vit á alvöru bandarískra stjórnmála.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=382}}</ref>
Carter kom því til leiðar að Bandaríkjamenn skiluðu stjórn [[Panamaskurðurinn|Panamaskurðarins]] til íbúa [[Panama]] þrátt fyrir talsverða andstöðu innan Bandaríkjanna.<ref name=obendorfer>{{Tímarit.is|1510716|Þverstæðurnar í utanríkisstefnu Carters|útgáfudagsetning=11. mars 1979|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=22-23|höfundur=Don Obendorfer}}</ref> Skurðurinn var þó ekki að fullu afhentur íbúum landsins fyrr en árið 1999.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/1999/12/14/panamaskurdurinn_formlega_afhentur/|titill=Panamaskurðurinn formlega afhentur|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=1999|mánuður=14. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. apríl}}</ref> Carter hélt einnig áfram starfi forvera sinna við að bæta samskipti Bandaríkjanna við [[Kína|Alþýðulýðveldið Kína]], sem leiddi til þess að Bandaríkin og Kína tóku upp formlegt stjórnmálasamband þann 1. janúar 1979. Um leið rufu Bandaríkin stjórnmálasamband sitt við [[Taívan|Lýðveldið Kína á Taívan]] og viðurkenndu tilkall meginlandsstjórnarinnar til eyjarinnar.<ref name=jþþ383/><ref name=obendorfer/>
Árið 1978 fundaði Carter ásamt [[Menachem Begin]], forsætisráðherra Ísraels, og [[Anwar Sadat]], forseta Egyptalands, og stýrði viðræðum milli þeirra í viðleitni til þess að stofna til friðar milli landanna. Niðurstaða viðræðanna var að leiðtogarnir undirrituðu [[Camp David-samkomulagið]] þann 17. september 1978 en í því fólst að Egyptar viðurkenndu sjálfstæði Ísraels og stofnuðu til stjórnmálasambands við ríkið en Ísraelar skiluðu [[Sínaískagi|Sínaískaga]] til Egyptalands. Jafnframt gerði samkomulagið ráð fyrir því að [[Palestínumenn]] á [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]] og [[Gasaströndin]]ni myndu fá sjálfsstjórn að fimm árum liðnum en að Ísraelar myndu áfram fá að halda herliði þar af öryggisástæðum.<ref>{{Tímarit.is|2863077|Samningarnir í Camp David|útgáfudagsetning=1. október 1978|blað=[[Þjóðviljinn]]|blaðsíða=4-5|höfundur=Einar Már Jónsson}}</ref>
Í júní 1979 undirritaði Carter [[Samningur um takmörkun langdrægra kjarnaflauga|samning um takmörkun langdrægra kjarnaflauga]] (SALT-II) ásamt [[Leoníd Brezhnev]], leiðtoga [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Þegar Sovétmenn [[Stríð Sovétmanna í Afganistan|réðust inn í Afganistan]] í desember var hins vegar hætt við að leggja samninginn til samþykktar Bandaríkjaþings, enda var þá engin von um að hann yrði samþykktur.<ref name=jþþ383>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=383}}</ref> Carter tók jafnframt ákvörðun um að Bandaríkjamenn skyldu [[Ólympíuleikarnir sniðgengnir|sniðganga Ólympíuleikana]] sem voru [[Sumarólympíuleikarnir 1980|haldnir í Moskvu]] árið 1980 til að mótmæla hernaði Sovétmanna í Afganistan. Í ræðu sinni um [[Staða ríkjasambandsins|stöðu ríkjasambandsins]] árið 1980 setti forsetinn fram [[Carter-kenningin|Carter-kenninguna]] svokölluðu, sem gekk út á að Bandaríkin myndu líta á allar tilraunir Sovétmanna til að ná fótfestu við [[Persaflói|Persaflóa]] sem ógn í sinn garð og myndu beita öllum ráðum til að sporna við því.<ref name=jþþ384>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=384}}</ref>
===Gíslatakan í Íran og kosningabaráttan 1980===
[[Mynd:Carter Reagan Debate 10-28-80.png|thumb|right|Carter og [[Ronald Reagan]] í sjónvarpskappræðum forsetaframbjóðenda árið 1980.]]
Verstu erfiðleikar Carters hófust eftir að [[íranska byltingin]] var gerð árið 1978. Áhrif byltingarinnar á olíuframleiðslu Írans komu af stað [[Olíukreppan 1979|olíukreppu árið 1979]] sem hafði sérlega slæm áhrif á efnahag Bandaríkjanna. Carter brást við kreppunni með því að grípa til sparnaðaraðgerða í ríkisútgjöldum en þessar aðgerðir höfðu ekki tilætluð áhrif. Aftur á móti reitti aðhaldsstefnan marga Demókrata til reiði, þar sem þeir töldu hana stríða gegn efnahagsstefnunni sem flokkurinn hafði haldið frá tíma [[Franklin D. Roosevelt|Franklins D. Roosevelt]] og [[Ný gjöf|nýju gjafarinnar]].<ref name=jþþ383/> Óvinsæl stefna Carters leiddi til þess að öldungadeildarþingmaðurinn [[Ted Kennedy]], yngsti bróðir [[John F. Kennedy|Johns F. Kennedy]] heitins Bandaríkjaforseta, bauð sig fram á móti honum í forvali Demókrataflokksins fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|forsetakosningarnar 1980]].<ref>{{Tímarit.is|1526075|Edward Kennedy|útgáfudagsetning=27. apríl 1980|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=20-21|höfundur=Anders Hansen}}</ref> Carter tókst aðeins með naumindum að tryggja sér endurútnefningu flokksins fyrir kosningarnar.
Eftir að byltingin var gerð í Íran neitaði Carter í fyrstu að veita [[Múhameð Resa Pahlavi]] Íranskeisara, sem hafði þá tapað völdum, hæli í Bandaríkjunum. Þegar fréttist að keisarinn væri illa haldinn af krabbameini heimilaði Carter honum hins vegar að koma í stutta heimsókn til Bandaríkjanna til að gangast undir læknismeðferð. Ákvörðun Carters vakti mikla reiði meðal íranskra byltingarmanna, sem brugðust við þann 4. nóvember 1979 með því að ráðast á bandaríska sendiráðið í [[Teheran]] og taka þar [[Gíslatakan í Teheran|65 Bandaríkjamenn í gíslingu]].<ref name=jþþ384/> Byltingarmennirnir kröfðust þess að fá keisarann framseldan gegn lausn gíslanna auk þess sem þeir fóru fram á formlega afsökunarbeiðni fyrir fyrri afskipti Bandaríkjanna af innanríkismálum Írans, sér í lagi fyrir [[Valdaránið í Íran 1953|valdaránið 1953]]. Carter brást við með því að stöðva olíuverslun við Íran, frysta eignir Írana í Bandaríkjunum og vísa fjölda Írana úr landi.<ref>{{Vefheimild|titill=Gíslatakan í Teheran 1979|url=https://www.deiglan.is/8838/|útgefandi=''[[Deiglan]]''|höfundur=Sigríður Dögg Guðmundsdóttir|ár=2005|mánuður=14. júlí|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref> Í apríl 1980 skipaði Carter hernaðaraðgerðina „Arnarkló“ til þess að frelsa gíslana en sú aðgerð misheppnaðist algerlega þar sem herþyrlur Bandaríkjamanna lentu í sandstormi og biluðu. Í aðgerðinni létust átta bandarískir hermenn og einn Írani. Uppákoman var gífurlegur persónulegur ósigur fyrir Carter og þótti auðmýkjandi fyrir Bandaríkin öll.<ref>{{Vefheimild|titill=40 ár frá gíslatökunni í Teheran|url=https://www.ruv.is/frett/40-ar-fra-gislatokunni-i-teheran|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Pálmi Jónasson|ár=2019|mánuður=4. nóvember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref>
Carter var rúinn vinsældum þegar kom að [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|forsetakosningunum 1980]]. Í kosningunum bað Carter herfilegan ósigur gegn [[Ronald Reagan]], frambjóðanda [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]]. Forsetinn vann aðeins í sex fylkjum auk höfuðborgarinnar og hlaut aðeins 41 prósent atkvæða á landsvísu og 49 atkvæði í [[Kjörmannaráð (Bandaríkin)|kjörmannaráðinu]]. Carter vonaðist þó til þess að geta frelsað gíslana áður en hann viki úr embætti fyrir Reagan og þann 19. janúar 1981 tókst senditeymi hans, undir stjórn varautanríkisráðherrans [[Warren Christopher|Warrens Christopher]], að semja um lausn þeirra eftir viðræður við Írana í [[Alsír]].<ref>{{Tímarit.is|1536390|„Loksins get ég brosað...“|útgáfudagsetning=20. janúar 1981|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=30}}</ref> Gíslarnir voru hins vegar ekki leystir úr haldi fyrr en daginn eftir, aðeins örfáum mínútum eftir að Carter lét af embætti og Reagan sór embættiseið. Talið er að tímasetningin hafi verið valin til þess að auðmýkja Carter enn frekar.<ref name=jþþ384/>
==Að lokinni forsetatíð==
Carter hefur áfram verið virkur í bandarískur þjóðfélagsmálum og alþjóðastjórnmálum eftir að hann lét af forsetaembætti. Frá níunda áratuginum hefur Carter ásamt eiginkonu sinni, [[Rosalynn Carter|Rosalynn]], rekið [[Carter-stofnunin|Carter-friðarstofnunina]] í [[Atlanta]]. Stofnunin hefur unnið að mannréttindum og bættum lífsskilyrðum í um áttatíu ríkjum. Meðal annars hefur stofnunin beitt sér fyrir útrýmingu [[Gíneuormur|gíneuormsins]], sníkjudýrs sem sest að í mannslíkamanum, í Afríku. Carter tók einnig þátt í friðarumleitunum milli [[Norður-Kórea|Norður-]] og [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] á vegum Bandaríkjastjórnar árið 1994, í [[Bosníustríðið|Bosníustríðinu]] árið 1995 og í [[Borgarastyrjöldin í Súdan|borgarastyrjöldinni í Súdan]] á tíunda áratuginum. Carter-stofnunin hefur einnig tekið þátt í eftirliti með framkvæmd kosninga í [[Mexíkó]], [[Perú]], [[Níkaragva]], [[Venesúela]] og á [[Austur-Tímor]].<ref>{{Tímarit.is|3459420|„Besti fyrrverandi forseti Bandaríkjanna“|útgáfudagsetning=11. desember 2002|blað=[[Morgunblaðið]]|blaðsíða=16}}</ref> Carter hefur jafnframt tekið þátt í friðarumleitunum í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]] og átt fund með [[Bashar al-Assad]] Sýrlandsforseta.<ref name=laus/>
Árið 2002 hlaut Carter [[friðarverðlaun Nóbels]] fyrir „áratuga óeigingjarnt starf við að leita lausna á aðþjóðlegum deilum, að vinna að framgangi lýðræðis og mannréttinda og efnahagslegra og félagslegra framfara“.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2002/10/11/jimmy_carter_hlaut_fridarverdlaun_nobels/|titill=Jimmy Carter hlaut friðarverðlaun Nóbels|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2002|mánuður=11. október|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. apríl}}</ref>
Carter tilkynnti að hann hefði greinst með [[krabbamein]] í heila í ágúst árið 2015.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/jimmy-carter-med-krabbamein|titill=Jimmy Carter með krabbamein|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=12. ágúst|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. apríl|höfundur=Guðjón Helgason}}</ref> Í desember sama ár tilkynnti hann að hann væri laus við krabbameinið.<ref name=laus>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/jimmy-carter-laus-vid-krabbamein-i-heila|titill=Jimmy Carter laus við krabbamein í heila|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2015|mánuður=6. desember|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. apríl|höfundur=Freyr Gígja Gunnarsson}}</ref>
==Einkahagir==
Eiginkona Carters frá árinu 1946 er [[Rosalynn Carter]] (f. Eleanor Rosalynn Smith). Hún var á sínum tíma ein áhrifamesta forsetafrú í sögu Bandaríkjanna og var vön því að sitja ríkisstjórnarfundi til að fylgjast með gangi mála.<ref>{{Tímarit.is|3300753|Rosalynn Carter|útgáfudagsetning=17. maí 1980|blað=[[Lesbók Morgunblaðsins]]|blaðsíða=6-7}}</ref> Þau Jimmy eiga fjögur börn saman.<ref>{{Tímarit.is|3585832|Hin valdamikla forsetafrú Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=18. maí 1980|blað=[[Heimilistíminn]]|blaðsíða=4-5}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Bandaríkjanna]]
| frá = 1977
| til = 1981
| fyrir = [[Gerald Ford]]
| eftir = [[Ronald Reagan]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Bandaríkjanna}}
{{Friðarverðlaun Nóbels}}
{{fe|1924|Carter, Jimmy}}
{{DEFAULTSORT:Carter, Jimmy}}
[[Flokkur:Bandarískir sjóliðar]]
[[Flokkur:Demókratar|Carter, Jimmy]]
[[Flokkur:Forsetar Bandaríkjanna|Carter, Jimmy]]
[[Flokkur:Fylkisstjórar Georgíu]]
[[Flokkur:Handhafar friðarverðlauna Nóbels]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1976]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 1980]]
lta3jripwt3j4ui0n3xk4pctgsqpz50
Rússneska
0
27884
1765063
1722121
2022-08-16T19:52:37Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
{{Tungumál|
ættarlitur=Indóevrópskt|
nafn=Rússneska|
nafn2=Русский язык ''Rússkíj jazyk''|
ríki=[[Búlgaría]], [[Finnland]], [[Grikkland]], [[Indland]], [[Ísrael]], [[Kanada]], [[Kína]], [[Mongólía]], [[Pólland]], [[Rúmenía]], [[Rússland]], [[Tékkland]] og [[Þýskaland]]
|
svæði=Fyrrum [[Sovétríkin|Sovétríki]], [[Vestur-Evrópa]], [[Asía]], [[Norður-Ameríka]]|
talendur=Uþb. 280.000.000|
sæti=8|
ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br /> [[Baltóslavnesk tungumál|Baltóslavneskt]]<br /> [[Slavnesk tungumál|Slavneskt]]<br /> [[Austurslavnesk tungumál|Austurslavneskt]]<br />
'''Rússneska'''|
þjóð=[[Abkasía]], [[Gagásía]], [[Hvíta-Rússland]], [[Kasakstan]], [[Krím]], [[Kirgistan]], [[Rússland]], [[Suður-Ossetía]] og [[Transnistría]]|
stýrt af=[http://www.ruslang.ru/ Rússnesku Tungumála Stofnuninni]|
iso1=ru|
iso2=rus|
sil=RUS|
}}
'''Rússneska''' (''русский язык'', borið fram [''russkij izyk''], {{Audio|Ru-russkiy jizyk.ogg|hlusta}}) er slavneskt tungumál sem er talað í [[Rússland]]i en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] t.d. [[Eistland]]i, [[Lettland]]i, [[Litháen]], [[Úkraína|Úkraínu]] og [[Kasakstan]].
Rússneska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]]. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru [[úkraínska]] og [[hvítrússneska]]. Elstu heimildir ritaðar á austur-slavnesku máli eru frá [[10. öld]]. Rússneskan hefur í gegnum aldirnar orðið fyrir miklum áhrifum frá [[kirkjuslavneska|kirkjuslavnesku]], sem telst til suðurslavneskra mála, bæði hvað varðar orðaforða og málfræði. Þar að auki er í málinu gífurlegt magn tökuorða úr frönsku og þýsku yfir hugtök í stjórnmálum, vísindum og tækni.
== Greining ==
Rússneska er austur-slavneskt mál innan [[Indó-evrópsk tungumál|indóevrópskrar málaættar]]. Austurslavnesk eru enn fremur [[úkraínska|úkraínsku]] og [[hvítrússneska|hvítrússnesku]].
Grundvallar orðaforði, orðmyndunarreglur auk annarrar málfræði og ekki síst bókmenntahefðin hefur orðið fyrir miklum áhrifum frá kirkjuslavnesku. Kirkjuslavneska sem er enn notuð sem helgimál [[Rússneska rétttrúnaðarkirkjan|rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar]] er suðurslavneskt mál, á meðan að rússneska er austurslavnesk. Mörg orð í nútíma rússnesku ritmáli eru líkari nútíma [[búlgarska|búlgörsku]] en úkraínsku eða hvítrússnesku. Austurslavneski orðaforðinn hefur þó oft varðveist í talmáli í ýmsum rússneskum mállýskum.
Nafnorð hafa 6 föll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum úr íslensku eru staðarfall og tækisfall.
Rússneska hefur hvorki ákveðinn né óákveðinn greini og tengisögn í nútíð (er) er ekki notuð. Viktor er námsmaður - Viktor sdutent.
== Útbreiðsla ==
{| cellpadding="2" cellspacing="2" border="0" align="center"
|-----
| valign="top" | [[Mynd:Russian_language_status_and_proficiency_in_the_World.svg|700px|Útbreiðsla rússnesku]]<br />
|-----
| valign="top" align="center" | <font SIZE=-1>''Hinn rússneskumælandi heimur''</font><br />
<font SIZE=-2>Dökkblátt: opinbert mál<br />
Grænblátt: mikið notað, víðast skilið eða talað; ekki opinbert<br />
|}
Rússneska er opinbert mál í Rússlandi og eitt af opinberum málum í [[Kasakstan]], [[Kirgistan]] og [[Hvíta-Rússland]]i. Hún er ein af sex opinberun málum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]].
Rússneska er aðallega töluð í Rússlandi en er einnig mikið notuð í fyrrum Sovétríkjum. Fram að árinu [[1917]] var rússneska eina opinbera málið í [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] (að undanteknu [[Stórfurstadæmið Finnland|Stórfurstadæminu Finnlandi]]). Á sovéska tímabilinu var opinber stefna að öll mál væru jafnrétthá, en í raun var rússneska hið opinbera mál og var notast mest við hana í öllu opinberu. Eftir upplausn Sovétríkjanna árið [[1991]] hafa nánast öll hin nýfrjálsu ríki lagt mikið kapp á að styrkja þjóðartungu sína á kostnað rússneskunnar.
Í [[Lettland]]i, þar sem meira en þriðjungur íbúa hafa rússnesku að móðurmáli, hefur staða málsins verið mjög umdeild. Stærsti hluti rússneskumælandi íbúa fluttu til landsins frá Rússlandi þegar það var undir hæl Sovétríkjanna og eiga margir Lettar erfitt með að sætta sig við að þeir séu fullgildir íbúar landsins. Sama er í Eistlandi þar sem um fjórðungur íbúa er rússneskumælandi.
Í þeim Austur-Evrópulöndum sem voru aðildarlönd að [[Varsjárbandalagið|Varsjárbandalaginu]] var rússneska skyldunám í öllum skólum. Eftir upplausn Sovétveldisins hefur hlutverk rússnesku sem samskiptamál í þessum löndum minnkað verulega og má segja að [[enska]] hafi algjörlega tekið yfir því hlutverki hjá yngra fólki.
== Mállýskur ==
Mállýskumunur hefur verið mjög mikill í rússnesku þó að munur á milli mállýskna hafi minnkað mikið á 20. öld. Mállýskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og málfræði. Sú rússneska sem notuð er opinberlega og kennd í skólum byggist á mállýsku [[Moskva|Moskvusvæðisins]].
== Stafagerð ==
{{hljóðsýnishorn|russian_alphabet.ogg|Rússneska stafrófið}}
Rússneska er rituð með afbrigði af [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]] sem samanstendur af 33 [[bókstafur|bókstöfum]].
{| class="wikitable"
|- cellpadding="5" align="center"
! Kýrillískur <br />bókstafur
! Skrifletur
! Akademísk <br />umritun
! Nálgun með <br />[[Íslenskt stafróf|íslensku stafrófi]]
! Framburðarábending
|-
|А а || [[Mynd:01-Russian alphabet-А а.svg]] || a || a
|-
|Б б || [[Mynd:02-Russian alphabet-Б б.svg]] || b || b
|-
|В в || [[Mynd:03-Russian alphabet-В в.svg]] ||v || v
|-
|Г г || [[Mynd:04-Russian alphabet-Г г.svg]] ||g || g
|-
|Д д || [[Mynd:05-Russian alphabet-Д д.svg]] ||d || d
|-
|Е е || [[Mynd:06-Russian alphabet-Е е.svg]] ||je, e || é, e
|-
|Ё ё || [[Mynd:07-Russian alphabet-Ё ё.svg]] ||jo, o || jo, o ||(eins og o í boð)
|-
|Ж ж || [[Mynd:08-Russian alphabet-Ж ж.svg]] || ž || ''zj'' || ([[Röddun|raddað]] sje-hljóð)
|-
|З з || [[Mynd:09-Russian alphabet-З з.svg]] || z || ''z'' || (raddað s-hljóð)
|-
|И и || [[Mynd:10-Russian alphabet-И и.svg]] || i || í
|-
|Й й || [[Mynd:11-Russian alphabet-Й й.svg]] || j || j
|-
|К к || [[Mynd:12-Russian alphabet-К к.svg]] || k || k || ([[Fráblástur|ófráblásið]])
|-
|Л л || [[Mynd:13-Russian alphabet-Л л.svg]] || l || l
|-
|М м || [[Mynd:14-Russian alphabet-М м.svg]] ||m || m
|-
|Н н || [[Mynd:15-Russian alphabet-Н н.svg]] || n || n
|-
|О о || [[Mynd:16-Russian alphabet-О о.svg]] || o || o
|-
|П п || [[Mynd:17-Russian alphabet-П п.svg]] || p || p || (ófráblásið)
|-
|Р р || [[Mynd:18-Russian alphabet-Р р.svg]] || r || r
|-
|С с || [[Mynd:19-Russian alphabet-С с.svg]] || s || s
|-
|Т т || [[Mynd:20-Russian alphabet-Т т.svg]] || t || t || (ófráblásið)
|-
|У у || [[Mynd:21-Russian alphabet-У у.svg]] || u || ú || (eins og ú í bú)
|-
|Ф ф || [[Mynd:22-Russian alphabet-Ф ф.svg]] || f || f
|-
|Х х || [[Mynd:23-Russian alphabet-Х х.svg]] || ch/kh || ch || (líkt [[Þýska|þýsku]] ch; dauft ach-hljóð)
|-
|Ц ц || [[Mynd:24-Russian alphabet-Ц ц.svg]] || c ||ts
|-
|Ч ч || [[Mynd:25-Russian alphabet-Ч ч.svg]] || č ||tj, tsj
|-
|Ш ш || [[Mynd:26-Russian alphabet-Ш ш.svg]] || š ||sj
|-
|Щ щ || [[Mynd:27-Russian alphabet-Щ щ.svg]] || šč || sjtj ||(langt, mjúkt tje-hljóð)
|-
|Ъ ъ || [[Mynd:28-Russian alphabet-ъ.svg]] || || || (sýnir harðan framburð af samhljóðanum á undan)
|-
|Ы ы || [[Mynd:29-Russian alphabet-ы.svg]] || y || i || (hart i-hljóð)
|-
|Ь ь || [[Mynd:30-Russian alphabet-ь.svg]] || ' eða j || j || (sýnir mjúkan framburð af samhljóðanum á undan)
|-
|Э э || [[Mynd:31-Russian alphabet-Э э.svg]] || e || e || (samsvarar dönsku æ)
|-
|Ю ю || [[Mynd:32-Russian alphabet-Ю ю.svg]] || ju || jú
|-
|Я я || [[Mynd:33-Russian alphabet-Я я.svg]] ||ja || ja
|}
== Tenglar ==
{{InterWiki|code=ru}}
* [http://www.russianlessons.net/dictionary/dictionary.php Ensk - rússnesk orðabók] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20060618025552/http://russianlessons.net/dictionary/dictionary.php |date=2006-06-18 }}
* [http://www.websters-online-dictionary.org/definition/Russian-english/ Rússnesk - ensk orðabók] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20040901024758/http://www.websters-online-dictionary.org/definition/Russian-english/ |date=2004-09-01 }} frá [http://www.websters-online-dictionary.org Webster's Dictionary] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120223164907/http://www.websters-online-dictionary.org/ |date=2012-02-23 }}
* [http://www.speakrus.ru/dict/ Ókeypis orðalistar á rússnesku]
* [http://www.gramota.ru "Грамота"]. Kennsluefni um rússnesku.
* [http://sourceforge.net/projects/tanooshka/ Free Open Source Software for Learning Russian]
[[Flokkur:Slavnesk tungumál]]
{{Slavnesk tungumál}}
hw5938sl3uiusy6057toln565to7s4q
Svartfjallaland
0
27981
1764970
1753439
2022-08-16T14:13:35Z
89.17.131.11
wikitext
text/x-wiki
{{Land |
nafn = Lýðveldið Svartfjallaland |
nafn_á_frummáli = Republika Crna Gora<br />Република Црна Гора|
nafn_í_eignarfalli = Svartfjallalands |
fáni = Flag of Montenegro.svg |
skjaldarmerki = Coat of arms of Montenegro.svg |
staðsetningarkort =Europe_location_MNE.png |
þjóðsöngur = [[Oj, svijetla majska zoro]] |
tungumál = [[svartfellska]] |
höfuðborg = [[Podgorica]] |
stjórnarfar = [[Lýðveldi]] |
titill_leiðtoga1 = [[Forseti Svartfjallalands|Forseti]] |
titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Svartfjallalands|Forsætisráðherra]] |
nafn_leiðtoga1 = [[Milo Đukanović]] |
nafn_leiðtoga2 = [[Dritan Abazović]] |
staða = [[Sjálfstæði]] |
staða_athugasemd = frá [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu og Svartfjallalandi]] |
atburður1 = yfirlýst |
dagsetning1 = [[3. júní]] [[2006]] |
stærðarsæti = 161 |
flatarmál = 13.812 |
hlutfall_vatns = 1,5 |
mannfjöldaár = 2011 |
mannfjöldasæti = 167 |
fólksfjöldi = 625.266 |
íbúar_á_ferkílómetra = 48,7 |
VLF_ár = 2014 |
VLF = 9,499 |
VLF_sæti = 150 |
VLF_á_mann = 15.219,452 |
VLF_á_mann_sæti = 76 |
VÞL = {{hækkun}} 0.789 |
VÞL_ár = 2013 |
VÞL_sæti = 51 |
gjaldmiðill = [[evra]] |
tímabelti = [[UTC]]+1 |
símakóði = 382 |
tld = me |
}}
'''Svartfjallaland''', einnig þekkt sem '''Montenegró'''<ref name="Árnastofnun">Heitið ''Montenegró'' þekkist einnig í íslensku, en málræktarsvið Árnastofnunar mælir fremur með myndinni ''Svartfjallaland''. ({{
cite web
|date = Apríl 2015
|title = Ríkjaheiti
|publisher = [[Árnastofnun]]
|url = http://www.arnastofnun.is/page/rikjaheiti
|accessdate = 16. nóvember 2017
}})</ref>
(''Crna Gora'' á serbnesku/svartfellsku) er land í suðaustanverðri [[Evrópa|Evrópu]] á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Landið á strönd að [[Adríahaf]]i og landamæri að [[Króatía|Króatíu]] í vestri, [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]] í norðvestri, [[Serbía|Serbíu]] í austri og [[Albanía|Albaníu]] í suðri. Svartfjallaland var hluti [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] mestalla [[20. öldin]]a en hafði verið sjálfstætt áður. Eftir upplausn Júgóslavíu á 10. áratug 20. aldar voru einungis Svartfjallaland og Serbía eftir í ríkjasambandi, fyrst undir nafni Júgóslavíu en síðar sem [[Serbía og Svartfjallaland]]. Svartfellingar samþykktu með 55% meirihluta í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] þann [[21. maí]] [[2006]] að rjúfa sambandið við Serbíu og var sjálfstæði formlega lýst yfir [[3. júní]] sama ár.
Á 9. öld voru mynduðust þrjú serbnesk furstadæmi þar sem Svartfjallaland er nú: [[Duklja]] í suðri, [[Travunia]] í vestri og [[Rascia|Raska]] í norðri. Árið [[1042]] leiddi furstinn [[Stefan Vojislav]], eða Stefan konungur Duklja uppreisn gegn [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæminu]] sem varð til þess að [[Vojislavljević-ætt|Vojislavljević-ættin]] náði völdum í Duklja. Duklja náði hátindi sínum á síðari hluta [[11. öldin|11. aldar]], en á [[13. öldin|13. öld]] var farið að nota nafnið Zeta yfir ríkið í stað Duklja. Á [[14. öldin|14. öld]] ríkti fyrst [[Balšić-ætt|Balšić-ættin]] yfir Zetu og [[Crnojević-ætt|Crnojević-ættin.]] Á [[15. öldin|15. öld]] var farið að nota heitið ''Crna Gora'' ([[feneyska]]: ''Monte Negro'') yfir landið. Eftir að Crnojević-ætt leið undir lok ríktu biskupar yfir landinu til [[1696]] og síðan hin serbneska biskupaættin [[Petrović-Njegoš-ætt|Petrović-Njegoš]] sem við völd til [[1918]]. Saga Svartfjallalands einkennis af Klerkaveldisstjórnarfari, en slíku stjórnarfar tókst að halda heimsveldum úti þar sem að serbneska rétttrúnaðarkirkjan gengdi lykilhlutverki fyrir afkomu ríkisins Frá 1918 var landið síðan hluti af Júgóslavíu en varð aftur sjálfstætt ríki árið 2006.
Petrović-Njegoš ættin er talin hafa mótað menningu og sjálfsmynd nútíma Svartfjallands, þá sérstaklega Petar II Petrović-Njegoš sem var serbneskt ljóðskáld, biskup serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og faðir ríkisins. Hans framlag til serbneskra bókmennta og tungu er talið hafa gengt lykilhlutverki í því að serbneska hafi lifað af sem tungumál þar sem að landið var fyrst hernumið snemma á 20. öld af Austurríki-Ungverjalandi og síðar af Nasistum, en í báðum tilvikum var reynt að útrýma serbneskri sjálfmynd landsins. <ref>{{Cite book|url=https://oxford.universitypressscholarship.com/10.1093/acprof:oso/9780199208753.001.0001/acprof-9780199208753|title=Language and Identity in the Balkans: Serbo-Croatian and Its Disintegration|last=Greenberg|first=Robert D.|date=2008|publisher=Oxford University Press|isbn=978-0-19-920875-3|location=Oxford|doi=10.1093/acprof:oso/9780199208753.001.0001/acprof-9780199208753}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Svartfjallaland er einnig vagga serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar sem fékk sjálfstæði frá [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæminu]] árið 1219. Stofnandi hennar voru [[Stefan Nemanja]] og sonur hans Rasto Nemjanić. Stefan Nemanja, sem var stórfursti Serba fæddist í borginni Ribnica, í Zeta ríkinu sem í dag er Podgorica, höfuðborg Svartfjallands. Stundum er borgin einnig kölluð Nemanjingrad eða borg hans Nemanja. Borgin hét Títógrad á tímum Sósíalísku Júgóslavíu. Höfuðstöð serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar var Peć í Kósóvó sem áður tilheyrði Svartfjallalandi.
Svartfjallaland er aðili að [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Alþjóðaviðskiptastofnunin|Alþjóðaviðskiptastofnuninni]] og [[Fríverslunarsamningur Mið-Evrópu|Fríverslunarsamningi Mið-Evrópu]]. Landið á í formlegum aðildarviðræðum við [[Evrópusambandið]] og hlaut aðild að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] árið 2017.
==Heiti==
Heitið ''Crna Gora'' sem merkir „svartafjall“, var notað yfir stóran hluta landsins á 15. öld eftir að Crnojević-ætt náði völdum í Efri-Zetu. Þetta landsvæði var síðan kallað [[Gamla Svartfjallaland]] (serbneska: ''Stara Crna Gora'') á 19. öld til að greina það frá ''Brda (fjöllum)'' sem bættist við lönd furstadæmisins. Furstadæmið stækkaði síðan í nokkrum skrefum í kjölfar [[Balkanskagastríðin|Balkanskagastríðanna]] í upphafi 20. aldar og náði þá líka yfir [[Gamla Hersegóvína|Gömlu Hersegóvínu]] og hluta [[Metohija]] og [[Raška]].
Nafn landsins á mörgum tungumálum er dregið af [[feneyska]] heitinu ''Monte Negro'' („svartafjall“) sem hefur verið þekkt frá því á miðöldum. Þó tíðkast tökuþýðingar einnig, svo sem ''Schwarzenberg'' á [[þýska|þýsku]], ''Karadağ'' á [[tyrkneska|tyrknesku]] og ''Mali i Zi'' á [[albanska|albönsku]]. Heitið ''Montenegró'' þekkist einnig í íslensku, en málræktarsvið [[Árnastofnun]]ar mælir fremur með myndinni ''Svartfjallaland''.<ref name="Árnastofnun" />
==Saga==
Í [[Rómaveldi|rómverskum]] heimildum er talað um ættbálkinn ''Docleatae'' í bænum ''Doclea'' ([[Podgorica]]) við ströndina. Rómverjar lögðu svæðið undir sig árið [[9]]. Á [[6. öldin|6. öld]] lögðu [[Slavar]] svæðið undir sig og stofnuðu þar serbneska furstadæmið [[Duklja]] sem var að nafninu til hluti af [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæminu]]. Duklja var miðpunktur átaka milli Serba og Rómverja og varð sjálfstætt ríki árið [[1024]]. Það lagði undir sig löndin [[Bosnía|Bosníu]] og [[Raška]] og varð konungsríki fáum áratugum síðar. Þegar [[Konstantínus Bodin]] lést árið [[1101]] hófst röð borgarastyrjalda sem lauk með því að stórfurstinn [[Stefan Nemanja]] lagði landið undir sig. Eftir það var Svartfjallaland hluti af [[Stórfurstadæmið Serbía|Stórfurstadæminu Serba]] sem héraðið Zeta.
Þegar [[serbneska keisaradæmið]] féll á síðari hluta [[14. öldin|14. aldar]] náð [[Balšić-ætt]] völdum í Zetu. Árið [[1421]] lögði önnur ætt Svartfjallaland undir sig um skamma hríð en árið [[1455]] náðu höfðingjar af [[Crnojević-ætt]] völdum og gerðust sjálfstæðir lávarðar í Zetu. Þetta var síðasta furstadæmið á Balkanskaga sem féll í hendur [[Tyrkjaveldi]]s, árið [[1496]]. Svartfjallaland varð þá um tíma hluti af stærri umdæmum ([[sanjak|sanjökum]]) eða sérstakt sanjak. Tyrkir veittu Svartfjallalandi aukna sjálfstjórn á 16. öld en uppreisnir gegn þeim voru samt tíðar og [[skæruhernaður]] algengur.
Undir lok 17. aldar, eftir ósigur Tyrkja í [[Tyrkjastríðið mikla|Tyrkjastríðinu mikla]], stofnuðu serbnesku ættbálkarnir í Svartfjallalandi [[biskupsfurstadæmið Svartfjallaland]] sem hafnaði yfirráðum Tyrkja og naut stuðnings [[Lýðveldið Feneyjar|Feneyja]] sem skipaði [[landstjóri|landstjóra]]. Eftir að Feneyjar urðu hluti af [[Austurríska keisaradæmið|Austurríska keisaradæminu]] ráku Svartfellingar landstjórana af höndum sér. Árið [[1852]] gerði serbneski biskupsfurstinn [[Danilo Petrović Njegoš|Danilo Petrović-Njegoš]] landið að veraldlegu furstadæmi með fulltingi [[Nikulás 1. Rússakeisari|Nikulásar 1. Rússakeisara]]. Afskipti Rússa af Balkanskaga leiddu til þess að Svartfjallaland stækkaði mikið.
Í valdatíð Nikulásar Petrović-Njegoš I (1860-1910) varð landið að sjálfstæðu furstadæmi. Nikulás keisari var einn vinsælasti leiðtogi Svartfjallands, hann nútímavæddi stofnanir samfélagsins, fyrsta stjórnarskráin tók gildi árið 1905 þar sem menntun og bókmenntir voru efst á baugi. Í stjórnarskránni frá 1905 kemur fram að Borgaralegur fáni Furstadæmisins og Konungsríkisins Svartfjallalands sé rauður, blár og hvítur í serbó-slavneskum þrílitum. Á tíð Nikulásar I átti sér einnig stað fyrsta mannfjöldaskráning Svartfjallands, árið 1909 bjuggu 95% Serbar í landinu og serbneska var opinbera tungumál lansins. Nikulás var ljóðskáld og stjórnmálamaður, hann var meðlimur að sameinuðu serbnesku ungmennum (Ujedinjena omladinska srpska) þangað til Austuríkissmenn bönnuðu slíkar stofnanir þegar þeir hernumdu landið. Nikulás konungur hafði einnig stofnaði samtökin um frelsun og sameiningu Serba árið 1871. Hans þekktustu bókmenntaverk voru serbneskir föðurlandssöngvar um Svartjalland "Onamo, 'namo!" og "Keisaraynja Balkanskagans." <ref>{{Cite book|url=http://archive.org/details/realmofblackmoun0000robe|title=Realm of the Black Mountain : a history of Montenegro|last=Roberts|first=Elizabeth|date=2007|publisher=London : Hurst & Company|others=Internet Archive|isbn=978-1-85065-868-9}}</ref>
[[Mynd:Furstadæmið Svartfjallalnd 1852-1905.png|alt=|thumb|Þjóðfáni furstadæmisins Svartfjallalands (1852-1910) ]]
Í [[Balkanskagastríðin|Balkanskagastríðunum]] stækkuðu Svartfellingar land sitt enn frekar en létu hluta þeirra landvinninga frá sér að kröfu evrópsku stórveldanna. Í [[fyrri heimsstyrjöld]] gekk Svartfjallaland í lið með [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|bandamönnum]] gegn [[Miðveldin|Miðveldunum]] og sagði Austurríki-Ungverjalandi stríð á hendur. Þrátt fyrir andspyrnu sem Serbía og Frakkland studdu tókst Austurríkismönnum að leggja landið undir sig árið 1916. Nikulás Petrović-Njegoš konungur flúði fyrst til Ítalíu og síðan til Frakklands.
[[Mynd:Supposed Montenegrin Greens( Zelenaši, Bulatovići) Flag.svg|thumb|Fáni Græningja: "Fyrir rétt, heiður og frelsi Svartfjallalands" ]]
Eftir stríð ákvað [[þingið í Podgorica]] árið 1918 að setja Petrović-Njegoš ættinina af og verða hluti af [[Konungsríkið Serbía|Konungsríkinu Serbía]] sem síðar varð [[Konungsríkið Júgóslavía]]. Karadjordjević-ættin sem stjórnaði Serbíu var náskyld Petrović-Njegoš ættinni. Alexander Karadjordjević I var barnabarn Nikulásar Petrović-Njegoš I. Margir stjórnmálamenn í Podgorica voru hinsvegar ósáttir með sameiningu við Serbíu og töldu að Petrović-Njegoš ættin væri eina raunverulega konungsfjölskylda Serba. Árið 1919 á serbneskum jólum átti sér stað Jólauppreisn milli Græningja (serbneska: Zelenasi) og Hvítingja (serbneska: Bijelasi). Eftir ósigur Græningja í jólauppreisninni héldu Græningjar áfram skæruhernaði sínum til ársins 1929. Einkunnarorð hreyfingarinnar voru "Fyrir rétt, heiður og frelsi Svartfjallalands". Leiðtogi Græningja var Krsto Popović, þjóðernssinaður Serbi sem taldi að eina hreinræktaða serbneska ríkið gæti aðeins verið Svartfjalland undir stjórn Petrović-Njegoš ættarinnar og var mótfallinn hugmyndinni um sameiningu við Serbíu og Karadjorjević-ættina. Krsto bjó í útlegð á Ítalíu þar til ársins 1921 þegar dauði af Nikulási I konungi bárust. Að lokum lýsti Krsto hollustu við Alexander I Karadjordjević og baðst aföskunar á skæruliðahernaði sem hann hafði valdið í Svartfjallalandi, sérstaklega þar sem talið er að mikill meirihluti íbúa hafi verið hliðhollur sameiningu. [[Mynd:Kingdom of Montenegro Flag 1905-1918.png|thumb|Þjóðfáni furstadæmisins Svartfjallalands (1905-1910). Fáni Konungsríkis Svartfjallalands (1910-1918) ]]
[[Mynd:Variation of Civil Flag of Montenegro.png|thumb|Borgarlegur fáni Svartfjallalands (1881-1916)]][[Mynd:Civil Flag of Montenegro 1905–1910.png|thumb|Borgarlegur fáni Svartfjallalands (1905-1910)]]
Ítalir lögðu Svartfjallaland undir sig í [[síðari heimsstyrjöld]]. [[Helena af Svartfjallalandi]] var þá drottning Ítalíu og fékk hún [[Viktor Emmanúel 3.]] til að þrýsta á [[Benito Mussolini]] um að leyfa stofnun sjálfstæðs ríkis í Svartfjallalandi. Þá varð þar til skammlíft [[leppríki]] ítalskra fasista. Heiftúðug borgarastyrjöld hófst þegar í stað í landinu og harðnaði hún enn þegar [[Þýskaland|Þjóðverjar]] tóku við sem hernámslið árið 1943. Andspyrnumenn náðu Podgorica á sitt vald [[19. desember]] [[1944]]. Eftir stríð varð Svartfjallaland hluti af [[Sambandslýðveldið Júgóslavía|Sambandslýðveldinu Júgóslavíu]]. Svartfjallaland varð vinsæll ferðamannastaður og fékk efnahagsaðstoð frá alríkisstjórninni til uppbyggingar eftir stríðið. Podgorica tók við af [[Cetinje]] sem höfuðborg landsins.
Þegar [[borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]] hófst 1991 voru samstarfsmenn [[Slobodan Milošević]] við völd í Svartfjallalandi. Svartfellingar börðust með Serbum í borgarastyrjöldinni og ákváðu með þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1992 að verða hluti af [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu og Svartfjallalandi.]] Þegar [[Kosóvóstríðið]] hófst 1998 hélt forseti Svartfjallalands sig til hlés gagnvart stjórn Milošević og hluti [[Sósíalistaflokkur Svarfjallalands|sósíalistaflokksins]] klauf sig þá frá og kaus að standa áfram þétt með Serbíu.
Árið 2006 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð lýðveldisins þar sem að 240.000 borgunum með svartfjallalenskt vegabréf var meinaður kosningaréttur og meirihluti (55,5%) studdi stofnun sjálfstæðs ríkis.
== Áframhaldandi deilur um þjóðernissjálfsmynd Svartfjallalands ==
Nútímasamfélag í Svartfjallandi greinir á um hvort Svartfellingar séu sérstakur þjóðernishópur eða undirhópur Serba. Þessi klofning á sér sögulegar rætur á fyrstu áratugum 20. aldar með hernámi Austurríkis og síðar ítalskra fasista sem studdu hugmyndir um svartfjallalensku þjóðina sem frábrugðna frá hinni serbnesku. Sumir meðlimir Græningja sem áður voru hliðhollir serbneskri þjóðernishyggju voru nú meðlimir hinar fasisku Ustashe hreyfingu sem framdi þjóðarmorð á Serbum í Siðari Heimsstyrjöld.
Í júní 2019 birtist hljóðupptaka frá árinu 2005, sem sýnir Milan Roćen, þáverandi sendiherra Serbíu og Svartfjallalands í rússneska sendiráðinu, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum um framtíð Svartfjallalands og spyr rússneska óligarkann Oleg Deripaska, fyrir hönd ríkisstjórnar Đukanović, þáverandi forsætisráðherra Svartfjallalands, að beita sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Svartfjallalands 2006, í gegnum tengsl sín við kanadíska milljarðamæringinn Peter Munk í Bandaríkjunum. <ref>{{Cite web|url=https://old.dan.co.me/?nivo=3&rubrika=Politika&clanak=701561&datum=2019-06-22|title=Molio Deripasku da lobira za referendum|website=old.dan.co.me|access-date=2019-01-26}}</ref>
Þessi ágreiningur endurnýjaðist þegar Svartfjallaland sagði sig úr ríkjasambandinu við Serbíu. Ádeilurnar eru hinsvegar ennþá óljósar og óskýrar, samkvæmt gögnum frá 2011, segjast 44,98% íbúa Svartfjallalands vera Svartfellingar, en 30,73% segjast vera Serbar, hinsvegar sögðu 44,88% að serbneska væri móðurmál þeirra en 34,97% sögðu að svartfjallalenska væri móðurmál þeirra.<ref>{{Citation|title=Controversy over ethnic and linguistic identity in Montenegro|date=2021-12-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Controversy_over_ethnic_and_linguistic_identity_in_Montenegro&oldid=1059519949|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-01-01}}</ref> Fjöldi „Svartfellinga“ og „Serba“ sveiflast mikið frá manntali til manntals, það er óstöðugt hvernig þegnar landsins skynja, upplifa eða tjá sjálfsmynd sína og þjóðernistengsl, yfirleitt fer það eftir samhengi. <ref>{{Citation|title=Montenegro|date=2019-01-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Montenegro&oldid=1067491773|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-04-26}}</ref>
Í Svartfjallalandi er viðvarandi söguleg endurskoðunarstefna sem er mjög umdeild. Í henni felst í því að allar sögulegar persónur Svartfjallalands, svosem Krsto Popović, Nikulás I og Petar II úr Petrović-Njegoš-ættini hafi í raun alltaf verið Svartfellingar en ekki Serbar. Duklja og Zeta sem eru söguleg landsvæði nútíma Svartfjallands eru einnig talin hafa verið landsvæði Svartfellinga en ekki Serba. Margir sagn- og bókmenntafræðingar hafa bent á slík endurskoðunarstefna gæti mögulega staðist í ljósi þess að sögulegar persónur frá Svartfjallandi eins og Krsto Popović eða furstinn Stefan Vojislav stofnandi Duklja ríkisins hafi allir kennt sig við serbneska þjóðernishyggju. Petar II Petrović-Njegoš biskup og ljóðskáld sem er ein helsta mýta bæði serbneskrar og svartfjallalenskrar þjóðernishyggju yrti ljóð um föðurlandsást til serbnesku þjóðarinnar. Sagnfræðingurinn Kenneth Morrisson segir í bók sinni að klofningin og endurskoðunarstefnan sé „söguleg mótsögn.“ <ref>{{Cite book|url=https://books.google.is/books/about/Montenegro.html?id=xKMtAQAAIAAJ&redir_esc=y|title=Montenegro: A Modern History|last=Morrison|first=Kenneth|date=2009|publisher=Bloomsbury Academic|isbn=978-1-84511-710-8|language=en}}</ref><ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/861082151|title=Secessionist movements and ethnic conflict : debate-framing and rhetoric in independence campaigns|last=Huszka|first=Beáta|date=2014|isbn=978-1-134-68784-8|location=London|oclc=861082151}}</ref> Þá er einnig bent á að þjóðsöngur Svartfjallalands frá árinu 2004 'Oj svijetla majska zoro' sé endurskrifuð útgáfa frá árinu 1863 'Oj junaštva svijetla zoro'. Þá hafa svartfjallalenskir þjóðernissinar breytt upphafnlega textanum þar sem getið er til serbnesku þjóðar sem þegna Svartfjallalands. Textinn sem tekin var upp árið 2004 er sami texti og frá árinu 1944, þegar Sekula Drljevic samstarfsaðili fasista endurskrifaði þjóðsögn Svartfjallands þar sem að tilvera Serba var tekin út úr upphaflega laginu. Þjóðsöngurinn er umdeildur meðal þegna Svartfjallalands og fyrrverandi forseti landsins Filip Vujanovic hefur gagrýnt þjóðsöngin og sagt hann vera óboðlegan. <ref>{{Citation|title=Oj, svijetla majska zoro|date=2021-12-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Oj,_svijetla_majska_zoro&oldid=1060504919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-12-18}}</ref>
[[Mynd:Flag of Montenegro.svg|thumb|Núverandi fáni Svartfjallalands]]
==Stjórnsýslueiningar==
Svartfjallaland skiptist í 23 sveitarfélög (''opština'') og tvö bæjarfélög sem eru hlutar sveitarfélagsins Podgorica.
{|
|- valign="top" |
| [[File:Municipalities of Montenegro.svg|350px|thumb|Sveitarfélög í Svartfjallalandi]]
|
* [[Andrijevica (sveitarfélag)|Andrijevica]]
* [[Bar (sveitarfélag)|Bar]]
* [[Berane (sveitarfélag)|Berane]]
* [[Bijelo Polje (sveitarfélag)|Bijelo Polje]]
* [[Budva (sveitarfélag)|Budva]]
* '''[[Cetinje]]'''
* [[Danilovgrad (sveitarfélag)|Danilovgrad]]
* [[Gusinje (sveitarfélag)|Gusinje]]<ref>{{cite web |url=http://www.sluzbenilist.me/PravniAktDetalji.aspx?tag={5743743B-135D-4873-9523-5926335D7EC2} |title=Zakon o izmjenama i dopunama Zakona o teritorijalnoj organizaciji Crne Gore |trans_title=Amendments to the Territorial Organization of Montenegro Law |work=Službeni List Crne Gore |date=7 March 2014 |volume=2014 |number=12 |accessdate=21 June 2014}}</ref>
* [[Herceg Novi (sveitarfélag)|Herceg Novi]]
* [[Kolašin (sveitarfélag)|Kolašin]]
* [[Kotor (sveitarfélag)|Kotor]]
* [[Mojkovac (sveitarfélag)|Mojkovac]]
* [[Nikšić (sveitarfélag)|Nikšić]]
|
* [[Petnjica (sveitarfélag)|Petnjica]]
* [[Plav (sveitarfélag)|Plav]]
* [[Plužine (sveitarfélag)|Plužine]]
* [[Pljevlja (sveitarfélag)|Pljevlja]]
* '''[[Podgorica]]'''
** [[Golubovci]]
** [[Tuzi]]
* [[Rožaje (sveitarfélag)|Rožaje]]
* [[Šavnik (sveitarfélag)|Šavnik]]
* [[Tivat (sveitarfélag)|Tivat]]
* [[Ulcinj (sveitarfélag)|Ulcinj]]
* [[Žabljak (sveitarfélag)|Žabljak]]
|}
==Landfræði==
[[Mynd:Relief_map_of_Montenegro.png|thumb|right|Hæðakort af Svartfjallalandi]]
Svartfjallaland er á milli 41. og 44. breiddargráðu og 18. og 21. lengdargráðu. Það á landamæri að [[Króatía|Króatíu]], [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]], [[Serbía|Serbíu]] og [[Albanía|Albaníu]], og strönd að [[Adríahaf]]i.
Stór hluti af Svartfjallalandi er fjalllendi sem liggur í víðáttumiklum kalksteinsfjöllum ([[karst]]) á vesturhluta [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Í suðri er flöt slétta, [[Zetusléttan]], sem árnar [[Ribnica]] og [[Morača]] renna um. Þar stendur höfuðborgin Podgorica. Sléttan endar við strönd [[Skadarvatn]]s í suðri sem skiptist milli Svartfjallalands og Albaníu. Í vestri gengur [[Kotorflói]] inn í [[Dínörsku Alparnir|Dínörsku Alpana]] og myndar eina bestu náttúrulegu höfn Adríahafsins.
Fjalllendið í Svartfjallalandi er að jafnaði í um 1000 metra hæð en nær á nokkrum stöðum yfir 2000 metra. Hæsti tindur landsins er [[Zla Kolata]] á landamærunum við Albaníu í 2.534 metra hæð.
==Tilvísanir==
<references />
{{wikiorðabók}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
{{Atlantshafsbandalagið}}
[[Flokkur:Svartfjallaland]]
[[Flokkur:Evrópulönd]]
evzy4hphar43mx3dhwemwrpssj332t5
1764974
1764970
2022-08-16T14:24:53Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
{{Land |
nafn = Lýðveldið Svartfjallaland |
nafn_á_frummáli = Republika Crna Gora<br />Република Црна Гора|
nafn_í_eignarfalli = Svartfjallalands |
fáni = Flag of Montenegro.svg |
skjaldarmerki = Coat of arms of Montenegro.svg |
staðsetningarkort =Europe_location_MNE.png |
þjóðsöngur = [[Oj, svijetla majska zoro]] |
tungumál = [[svartfellska]] |
höfuðborg = [[Podgorica]] |
stjórnarfar = [[Lýðveldi]] |
titill_leiðtoga1 = [[Forseti Svartfjallalands|Forseti]] |
titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Svartfjallalands|Forsætisráðherra]] |
nafn_leiðtoga1 = [[Milo Đukanović]] |
nafn_leiðtoga2 = [[Dritan Abazović]] |
staða = [[Sjálfstæði]] |
staða_athugasemd = frá [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu og Svartfjallalandi]] |
atburður1 = yfirlýst |
dagsetning1 = [[3. júní]] [[2006]] |
stærðarsæti = 161 |
flatarmál = 13.812 |
hlutfall_vatns = 1,5 |
mannfjöldaár = 2011 |
mannfjöldasæti = 167 |
fólksfjöldi = 625.266 |
íbúar_á_ferkílómetra = 48,7 |
VLF_ár = 2014 |
VLF = 9,499 |
VLF_sæti = 150 |
VLF_á_mann = 15.219,452 |
VLF_á_mann_sæti = 76 |
VÞL = {{hækkun}} 0.789 |
VÞL_ár = 2013 |
VÞL_sæti = 51 |
gjaldmiðill = [[evra]] |
tímabelti = [[UTC]]+1 |
símakóði = 382 |
tld = me |
}}
'''Svartfjallaland''', einnig þekkt sem '''Montenegró'''<ref name="Árnastofnun">Heitið ''Montenegró'' þekkist einnig í íslensku, en málræktarsvið Árnastofnunar mælir fremur með myndinni ''Svartfjallaland''. ({{
cite web
|date = Apríl 2015
|title = Ríkjaheiti
|publisher = [[Árnastofnun]]
|url = http://www.arnastofnun.is/page/rikjaheiti
|accessdate = 16. nóvember 2017
}})</ref>
(''Crna Gora'' á serbnesku/svartfellsku) er land í suðaustanverðri [[Evrópa|Evrópu]] á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Landið á strönd að [[Adríahaf]]i og landamæri að [[Króatía|Króatíu]] í vestri, [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]] í norðvestri, [[Serbía|Serbíu]] í austri og [[Albanía|Albaníu]] í suðri. Svartfjallaland var hluti [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] mestalla [[20. öldin]]a en hafði verið sjálfstætt áður. Eftir upplausn Júgóslavíu á 10. áratug 20. aldar voru einungis Svartfjallaland og Serbía eftir í ríkjasambandi, fyrst undir nafni Júgóslavíu en síðar sem [[Serbía og Svartfjallaland]]. Svartfellingar samþykktu með 55% meirihluta í [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] þann [[21. maí]] [[2006]] að rjúfa sambandið við Serbíu og var sjálfstæði formlega lýst yfir [[3. júní]] sama ár.
Á 9. öld mynduðust þrjú serbnesk furstadæmi þar sem Svartfjallaland er nú: [[Duklja]] í suðri, [[Travunia]] í vestri og [[Rascia|Raska]] í norðri. Árið [[1042]] leiddi furstinn [[Stefan Vojislav]], eða Stefan konungur Duklja uppreisn gegn [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæminu]] sem varð til þess að [[Vojislavljević-ætt|Vojislavljević-ættin]] náði völdum í Duklja. Duklja náði hátindi sínum á síðari hluta [[11. öldin|11. aldar]], en á [[13. öldin|13. öld]] var farið að nota nafnið Zeta yfir ríkið í stað Duklja. Á [[14. öldin|14. öld]] ríkti fyrst [[Balšić-ætt|Balšić-ættin]] yfir Zetu og [[Crnojević-ætt|Crnojević-ættin.]] Á [[15. öldin|15. öld]] var farið að nota heitið ''Crna Gora'' ([[feneyska]]: ''Monte Negro'') yfir landið. Eftir að Crnojević-ætt leið undir lok ríktu biskupar yfir landinu til [[1696]] og síðan hin serbneska biskupaættin [[Petrović-Njegoš-ætt|Petrović-Njegoš]] sem við völd til [[1918]]. Saga Svartfjallalands einkennis af Klerkaveldisstjórnarfari, en slíku stjórnarfar tókst að halda heimsveldum úti þar sem að serbneska rétttrúnaðarkirkjan gengdi lykilhlutverki fyrir afkomu ríkisins Frá 1918 var landið síðan hluti af Júgóslavíu en varð aftur sjálfstætt ríki árið 2006.
Petrović-Njegoš ættin er talin hafa mótað menningu og sjálfsmynd nútíma Svartfjallands, þá sérstaklega Petar II Petrović-Njegoš sem var serbneskt ljóðskáld, biskup serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og faðir ríkisins. Hans framlag til serbneskra bókmennta og tungu er talið hafa gengt lykilhlutverki í því að serbneska hafi lifað af sem tungumál þar sem að landið var fyrst hernumið snemma á 20. öld af Austurríki-Ungverjalandi og síðar af Nasistum, en í báðum tilvikum var reynt að útrýma serbneskri sjálfmynd landsins. <ref>{{Cite book|url=https://oxford.universitypressscholarship.com/10.1093/acprof:oso/9780199208753.001.0001/acprof-9780199208753|title=Language and Identity in the Balkans: Serbo-Croatian and Its Disintegration|last=Greenberg|first=Robert D.|date=2008|publisher=Oxford University Press|isbn=978-0-19-920875-3|location=Oxford|doi=10.1093/acprof:oso/9780199208753.001.0001/acprof-9780199208753}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Svartfjallaland er einnig vagga serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar sem fékk sjálfstæði frá [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæminu]] árið 1219. Stofnandi hennar voru [[Stefan Nemanja]] og sonur hans Rasto Nemjanić. Stefan Nemanja, sem var stórfursti Serba fæddist í borginni Ribnica, í Zeta ríkinu sem í dag er Podgorica, höfuðborg Svartfjallands. Stundum er borgin einnig kölluð Nemanjingrad eða borg hans Nemanja. Borgin hét Títógrad á tímum Sósíalísku Júgóslavíu. Höfuðstöð serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar var Peć í Kósóvó sem áður tilheyrði Svartfjallalandi.
Svartfjallaland er aðili að [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]], [[Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu]], [[Alþjóðaviðskiptastofnunin|Alþjóðaviðskiptastofnuninni]] og [[Fríverslunarsamningur Mið-Evrópu|Fríverslunarsamningi Mið-Evrópu]]. Landið á í formlegum aðildarviðræðum við [[Evrópusambandið]] og hlaut aðild að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] árið 2017.
==Heiti==
Heitið ''Crna Gora'' sem merkir „svartafjall“, var notað yfir stóran hluta landsins á 15. öld eftir að Crnojević-ætt náði völdum í Efri-Zetu. Þetta landsvæði var síðan kallað [[Gamla Svartfjallaland]] (serbneska: ''Stara Crna Gora'') á 19. öld til að greina það frá ''Brda (fjöllum)'' sem bættist við lönd furstadæmisins. Furstadæmið stækkaði síðan í nokkrum skrefum í kjölfar [[Balkanskagastríðin|Balkanskagastríðanna]] í upphafi 20. aldar og náði þá líka yfir [[Gamla Hersegóvína|Gömlu Hersegóvínu]] og hluta [[Metohija]] og [[Raška]].
Nafn landsins á mörgum tungumálum er dregið af [[feneyska]] heitinu ''Monte Negro'' („svartafjall“) sem hefur verið þekkt frá því á miðöldum. Þó tíðkast tökuþýðingar einnig, svo sem ''Schwarzenberg'' á [[þýska|þýsku]], ''Karadağ'' á [[tyrkneska|tyrknesku]] og ''Mali i Zi'' á [[albanska|albönsku]]. Heitið ''Montenegró'' þekkist einnig í íslensku, en málræktarsvið [[Árnastofnun]]ar mælir fremur með myndinni ''Svartfjallaland''.<ref name="Árnastofnun" />
==Saga==
Í [[Rómaveldi|rómverskum]] heimildum er talað um ættbálkinn ''Docleatae'' í bænum ''Doclea'' ([[Podgorica]]) við ströndina. Rómverjar lögðu svæðið undir sig árið [[9]]. Á [[6. öldin|6. öld]] lögðu [[Slavar]] svæðið undir sig og stofnuðu þar serbneska furstadæmið [[Duklja]] sem var að nafninu til hluti af [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæminu]]. Duklja var miðpunktur átaka milli Serba og Rómverja og varð sjálfstætt ríki árið [[1024]]. Það lagði undir sig löndin [[Bosnía|Bosníu]] og [[Raška]] og varð konungsríki fáum áratugum síðar. Þegar [[Konstantínus Bodin]] lést árið [[1101]] hófst röð borgarastyrjalda sem lauk með því að stórfurstinn [[Stefan Nemanja]] lagði landið undir sig. Eftir það var Svartfjallaland hluti af [[Stórfurstadæmið Serbía|Stórfurstadæminu Serba]] sem héraðið Zeta.
Þegar [[serbneska keisaradæmið]] féll á síðari hluta [[14. öldin|14. aldar]] náð [[Balšić-ætt]] völdum í Zetu. Árið [[1421]] lögði önnur ætt Svartfjallaland undir sig um skamma hríð en árið [[1455]] náðu höfðingjar af [[Crnojević-ætt]] völdum og gerðust sjálfstæðir lávarðar í Zetu. Þetta var síðasta furstadæmið á Balkanskaga sem féll í hendur [[Tyrkjaveldi]]s, árið [[1496]]. Svartfjallaland varð þá um tíma hluti af stærri umdæmum ([[sanjak|sanjökum]]) eða sérstakt sanjak. Tyrkir veittu Svartfjallalandi aukna sjálfstjórn á 16. öld en uppreisnir gegn þeim voru samt tíðar og [[skæruhernaður]] algengur.
Undir lok 17. aldar, eftir ósigur Tyrkja í [[Tyrkjastríðið mikla|Tyrkjastríðinu mikla]], stofnuðu serbnesku ættbálkarnir í Svartfjallalandi [[biskupsfurstadæmið Svartfjallaland]] sem hafnaði yfirráðum Tyrkja og naut stuðnings [[Lýðveldið Feneyjar|Feneyja]] sem skipaði [[landstjóri|landstjóra]]. Eftir að Feneyjar urðu hluti af [[Austurríska keisaradæmið|Austurríska keisaradæminu]] ráku Svartfellingar landstjórana af höndum sér. Árið [[1852]] gerði serbneski biskupsfurstinn [[Danilo Petrović Njegoš|Danilo Petrović-Njegoš]] landið að veraldlegu furstadæmi með fulltingi [[Nikulás 1. Rússakeisari|Nikulásar 1. Rússakeisara]]. Afskipti Rússa af Balkanskaga leiddu til þess að Svartfjallaland stækkaði mikið.
Í valdatíð Nikulásar Petrović-Njegoš I (1860-1910) varð landið að sjálfstæðu furstadæmi. Nikulás keisari var einn vinsælasti leiðtogi Svartfjallands, hann nútímavæddi stofnanir samfélagsins, fyrsta stjórnarskráin tók gildi árið 1905 þar sem menntun og bókmenntir voru efst á baugi. Í stjórnarskránni frá 1905 kemur fram að Borgaralegur fáni Furstadæmisins og Konungsríkisins Svartfjallalands sé rauður, blár og hvítur í serbó-slavneskum þrílitum. Á tíð Nikulásar I átti sér einnig stað fyrsta mannfjöldaskráning Svartfjallands, árið 1909 bjuggu 95% Serbar í landinu og serbneska var opinbera tungumál lansins. Nikulás var ljóðskáld og stjórnmálamaður, hann var meðlimur að sameinuðu serbnesku ungmennum (Ujedinjena omladinska srpska) þangað til Austuríkissmenn bönnuðu slíkar stofnanir þegar þeir hernumdu landið. Nikulás konungur hafði einnig stofnaði samtökin um frelsun og sameiningu Serba árið 1871. Hans þekktustu bókmenntaverk voru serbneskir föðurlandssöngvar um Svartjalland "Onamo, 'namo!" og "Keisaraynja Balkanskagans." <ref>{{Cite book|url=http://archive.org/details/realmofblackmoun0000robe|title=Realm of the Black Mountain : a history of Montenegro|last=Roberts|first=Elizabeth|date=2007|publisher=London : Hurst & Company|others=Internet Archive|isbn=978-1-85065-868-9}}</ref>
[[Mynd:Furstadæmið Svartfjallalnd 1852-1905.png|alt=|thumb|Þjóðfáni furstadæmisins Svartfjallalands (1852-1910) ]]
Í [[Balkanskagastríðin|Balkanskagastríðunum]] stækkuðu Svartfellingar land sitt enn frekar en létu hluta þeirra landvinninga frá sér að kröfu evrópsku stórveldanna. Í [[fyrri heimsstyrjöld]] gekk Svartfjallaland í lið með [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|bandamönnum]] gegn [[Miðveldin|Miðveldunum]] og sagði Austurríki-Ungverjalandi stríð á hendur. Þrátt fyrir andspyrnu sem Serbía og Frakkland studdu tókst Austurríkismönnum að leggja landið undir sig árið 1916. Nikulás Petrović-Njegoš konungur flúði fyrst til Ítalíu og síðan til Frakklands.
[[Mynd:Supposed Montenegrin Greens( Zelenaši, Bulatovići) Flag.svg|thumb|Fáni Græningja: "Fyrir rétt, heiður og frelsi Svartfjallalands" ]]
Eftir stríð ákvað [[þingið í Podgorica]] árið 1918 að setja Petrović-Njegoš ættinina af og verða hluti af [[Konungsríkið Serbía|Konungsríkinu Serbía]] sem síðar varð [[Konungsríkið Júgóslavía]]. Karadjordjević-ættin sem stjórnaði Serbíu var náskyld Petrović-Njegoš ættinni. Alexander Karadjordjević I var barnabarn Nikulásar Petrović-Njegoš I. Margir stjórnmálamenn í Podgorica voru hinsvegar ósáttir með sameiningu við Serbíu og töldu að Petrović-Njegoš ættin væri eina raunverulega konungsfjölskylda Serba. Árið 1919 á serbneskum jólum átti sér stað Jólauppreisn milli Græningja (serbneska: Zelenasi) og Hvítingja (serbneska: Bijelasi). Eftir ósigur Græningja í jólauppreisninni héldu Græningjar áfram skæruhernaði sínum til ársins 1929. Einkunnarorð hreyfingarinnar voru "Fyrir rétt, heiður og frelsi Svartfjallalands". Leiðtogi Græningja var Krsto Popović, þjóðernssinaður Serbi sem taldi að eina hreinræktaða serbneska ríkið gæti aðeins verið Svartfjalland undir stjórn Petrović-Njegoš ættarinnar og var mótfallinn hugmyndinni um sameiningu við Serbíu og Karadjorjević-ættina. Krsto bjó í útlegð á Ítalíu þar til ársins 1921 þegar dauði af Nikulási I konungi bárust. Að lokum lýsti Krsto hollustu við Alexander I Karadjordjević og baðst aföskunar á skæruliðahernaði sem hann hafði valdið í Svartfjallalandi, sérstaklega þar sem talið er að mikill meirihluti íbúa hafi verið hliðhollur sameiningu. [[Mynd:Kingdom of Montenegro Flag 1905-1918.png|thumb|Þjóðfáni furstadæmisins Svartfjallalands (1905-1910). Fáni Konungsríkis Svartfjallalands (1910-1918) ]]
[[Mynd:Variation of Civil Flag of Montenegro.png|thumb|Borgarlegur fáni Svartfjallalands (1881-1916)]][[Mynd:Civil Flag of Montenegro 1905–1910.png|thumb|Borgarlegur fáni Svartfjallalands (1905-1910)]]
Ítalir lögðu Svartfjallaland undir sig í [[síðari heimsstyrjöld]]. [[Helena af Svartfjallalandi]] var þá drottning Ítalíu og fékk hún [[Viktor Emmanúel 3.]] til að þrýsta á [[Benito Mussolini]] um að leyfa stofnun sjálfstæðs ríkis í Svartfjallalandi. Þá varð þar til skammlíft [[leppríki]] ítalskra fasista. Heiftúðug borgarastyrjöld hófst þegar í stað í landinu og harðnaði hún enn þegar [[Þýskaland|Þjóðverjar]] tóku við sem hernámslið árið 1943. Andspyrnumenn náðu Podgorica á sitt vald [[19. desember]] [[1944]]. Eftir stríð varð Svartfjallaland hluti af [[Sambandslýðveldið Júgóslavía|Sambandslýðveldinu Júgóslavíu]]. Svartfjallaland varð vinsæll ferðamannastaður og fékk efnahagsaðstoð frá alríkisstjórninni til uppbyggingar eftir stríðið. Podgorica tók við af [[Cetinje]] sem höfuðborg landsins.
Þegar [[borgarastyrjöldin í Júgóslavíu]] hófst 1991 voru samstarfsmenn [[Slobodan Milošević]] við völd í Svartfjallalandi. Svartfellingar börðust með Serbum í borgarastyrjöldinni og ákváðu með þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1992 að verða hluti af [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu og Svartfjallalandi.]] Þegar [[Kosóvóstríðið]] hófst 1998 hélt forseti Svartfjallalands sig til hlés gagnvart stjórn Milošević og hluti [[Sósíalistaflokkur Svarfjallalands|sósíalistaflokksins]] klauf sig þá frá og kaus að standa áfram þétt með Serbíu.
Árið 2006 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð lýðveldisins þar sem að 240.000 borgunum með svartfjallalenskt vegabréf var meinaður kosningaréttur og meirihluti (55,5%) studdi stofnun sjálfstæðs ríkis.
== Áframhaldandi deilur um þjóðernissjálfsmynd Svartfjallalands ==
Nútímasamfélag í Svartfjallandi greinir á um hvort Svartfellingar séu sérstakur þjóðernishópur eða undirhópur Serba. Þessi klofning á sér sögulegar rætur á fyrstu áratugum 20. aldar með hernámi Austurríkis og síðar ítalskra fasista sem studdu hugmyndir um svartfjallalensku þjóðina sem frábrugðna frá hinni serbnesku. Sumir meðlimir Græningja sem áður voru hliðhollir serbneskri þjóðernishyggju voru nú meðlimir hinar fasisku Ustashe hreyfingu sem framdi þjóðarmorð á Serbum í Siðari Heimsstyrjöld.
Í júní 2019 birtist hljóðupptaka frá árinu 2005, sem sýnir Milan Roćen, þáverandi sendiherra Serbíu og Svartfjallalands í rússneska sendiráðinu, þar sem hann lýsir áhyggjum sínum um framtíð Svartfjallalands og spyr rússneska óligarkann Oleg Deripaska, fyrir hönd ríkisstjórnar Đukanović, þáverandi forsætisráðherra Svartfjallalands, að beita sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Svartfjallalands 2006, í gegnum tengsl sín við kanadíska milljarðamæringinn Peter Munk í Bandaríkjunum. <ref>{{Cite web|url=https://old.dan.co.me/?nivo=3&rubrika=Politika&clanak=701561&datum=2019-06-22|title=Molio Deripasku da lobira za referendum|website=old.dan.co.me|access-date=2019-01-26}}</ref>
Þessi ágreiningur endurnýjaðist þegar Svartfjallaland sagði sig úr ríkjasambandinu við Serbíu. Ádeilurnar eru hinsvegar ennþá óljósar og óskýrar, samkvæmt gögnum frá 2011, segjast 44,98% íbúa Svartfjallalands vera Svartfellingar, en 30,73% segjast vera Serbar, hinsvegar sögðu 44,88% að serbneska væri móðurmál þeirra en 34,97% sögðu að svartfjallalenska væri móðurmál þeirra.<ref>{{Citation|title=Controversy over ethnic and linguistic identity in Montenegro|date=2021-12-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Controversy_over_ethnic_and_linguistic_identity_in_Montenegro&oldid=1059519949|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-01-01}}</ref> Fjöldi „Svartfellinga“ og „Serba“ sveiflast mikið frá manntali til manntals, það er óstöðugt hvernig þegnar landsins skynja, upplifa eða tjá sjálfsmynd sína og þjóðernistengsl, yfirleitt fer það eftir samhengi. <ref>{{Citation|title=Montenegro|date=2019-01-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Montenegro&oldid=1067491773|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-04-26}}</ref>
Í Svartfjallalandi er viðvarandi söguleg endurskoðunarstefna sem er mjög umdeild. Í henni felst í því að allar sögulegar persónur Svartfjallalands, svosem Krsto Popović, Nikulás I og Petar II úr Petrović-Njegoš-ættini hafi í raun alltaf verið Svartfellingar en ekki Serbar. Duklja og Zeta sem eru söguleg landsvæði nútíma Svartfjallands eru einnig talin hafa verið landsvæði Svartfellinga en ekki Serba. Margir sagn- og bókmenntafræðingar hafa bent á slík endurskoðunarstefna gæti mögulega staðist í ljósi þess að sögulegar persónur frá Svartfjallandi eins og Krsto Popović eða furstinn Stefan Vojislav stofnandi Duklja ríkisins hafi allir kennt sig við serbneska þjóðernishyggju. Petar II Petrović-Njegoš biskup og ljóðskáld sem er ein helsta mýta bæði serbneskrar og svartfjallalenskrar þjóðernishyggju yrti ljóð um föðurlandsást til serbnesku þjóðarinnar. Sagnfræðingurinn Kenneth Morrisson segir í bók sinni að klofningin og endurskoðunarstefnan sé „söguleg mótsögn.“ <ref>{{Cite book|url=https://books.google.is/books/about/Montenegro.html?id=xKMtAQAAIAAJ&redir_esc=y|title=Montenegro: A Modern History|last=Morrison|first=Kenneth|date=2009|publisher=Bloomsbury Academic|isbn=978-1-84511-710-8|language=en}}</ref><ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/861082151|title=Secessionist movements and ethnic conflict : debate-framing and rhetoric in independence campaigns|last=Huszka|first=Beáta|date=2014|isbn=978-1-134-68784-8|location=London|oclc=861082151}}</ref> Þá er einnig bent á að þjóðsöngur Svartfjallalands frá árinu 2004 'Oj svijetla majska zoro' sé endurskrifuð útgáfa frá árinu 1863 'Oj junaštva svijetla zoro'. Þá hafa svartfjallalenskir þjóðernissinar breytt upphafnlega textanum þar sem getið er til serbnesku þjóðar sem þegna Svartfjallalands. Textinn sem tekin var upp árið 2004 er sami texti og frá árinu 1944, þegar Sekula Drljevic samstarfsaðili fasista endurskrifaði þjóðsögn Svartfjallands þar sem að tilvera Serba var tekin út úr upphaflega laginu. Þjóðsöngurinn er umdeildur meðal þegna Svartfjallalands og fyrrverandi forseti landsins Filip Vujanovic hefur gagrýnt þjóðsöngin og sagt hann vera óboðlegan. <ref>{{Citation|title=Oj, svijetla majska zoro|date=2021-12-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Oj,_svijetla_majska_zoro&oldid=1060504919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-12-18}}</ref>
[[Mynd:Flag of Montenegro.svg|thumb|Núverandi fáni Svartfjallalands]]
==Stjórnsýslueiningar==
Svartfjallaland skiptist í 23 sveitarfélög (''opština'') og tvö bæjarfélög sem eru hlutar sveitarfélagsins Podgorica.
{|
|- valign="top" |
| [[File:Municipalities of Montenegro.svg|350px|thumb|Sveitarfélög í Svartfjallalandi]]
|
* [[Andrijevica (sveitarfélag)|Andrijevica]]
* [[Bar (sveitarfélag)|Bar]]
* [[Berane (sveitarfélag)|Berane]]
* [[Bijelo Polje (sveitarfélag)|Bijelo Polje]]
* [[Budva (sveitarfélag)|Budva]]
* '''[[Cetinje]]'''
* [[Danilovgrad (sveitarfélag)|Danilovgrad]]
* [[Gusinje (sveitarfélag)|Gusinje]]<ref>{{cite web |url=http://www.sluzbenilist.me/PravniAktDetalji.aspx?tag={5743743B-135D-4873-9523-5926335D7EC2} |title=Zakon o izmjenama i dopunama Zakona o teritorijalnoj organizaciji Crne Gore |trans_title=Amendments to the Territorial Organization of Montenegro Law |work=Službeni List Crne Gore |date=7 March 2014 |volume=2014 |number=12 |accessdate=21 June 2014}}</ref>
* [[Herceg Novi (sveitarfélag)|Herceg Novi]]
* [[Kolašin (sveitarfélag)|Kolašin]]
* [[Kotor (sveitarfélag)|Kotor]]
* [[Mojkovac (sveitarfélag)|Mojkovac]]
* [[Nikšić (sveitarfélag)|Nikšić]]
|
* [[Petnjica (sveitarfélag)|Petnjica]]
* [[Plav (sveitarfélag)|Plav]]
* [[Plužine (sveitarfélag)|Plužine]]
* [[Pljevlja (sveitarfélag)|Pljevlja]]
* '''[[Podgorica]]'''
** [[Golubovci]]
** [[Tuzi]]
* [[Rožaje (sveitarfélag)|Rožaje]]
* [[Šavnik (sveitarfélag)|Šavnik]]
* [[Tivat (sveitarfélag)|Tivat]]
* [[Ulcinj (sveitarfélag)|Ulcinj]]
* [[Žabljak (sveitarfélag)|Žabljak]]
|}
==Landfræði==
[[Mynd:Relief_map_of_Montenegro.png|thumb|right|Hæðakort af Svartfjallalandi]]
Svartfjallaland er á milli 41. og 44. breiddargráðu og 18. og 21. lengdargráðu. Það á landamæri að [[Króatía|Króatíu]], [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]], [[Serbía|Serbíu]] og [[Albanía|Albaníu]], og strönd að [[Adríahaf]]i.
Stór hluti af Svartfjallalandi er fjalllendi sem liggur í víðáttumiklum kalksteinsfjöllum ([[karst]]) á vesturhluta [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Í suðri er flöt slétta, [[Zetusléttan]], sem árnar [[Ribnica]] og [[Morača]] renna um. Þar stendur höfuðborgin Podgorica. Sléttan endar við strönd [[Skadarvatn]]s í suðri sem skiptist milli Svartfjallalands og Albaníu. Í vestri gengur [[Kotorflói]] inn í [[Dínörsku Alparnir|Dínörsku Alpana]] og myndar eina bestu náttúrulegu höfn Adríahafsins.
Fjalllendið í Svartfjallalandi er að jafnaði í um 1000 metra hæð en nær á nokkrum stöðum yfir 2000 metra. Hæsti tindur landsins er [[Zla Kolata]] á landamærunum við Albaníu í 2.534 metra hæð.
==Tilvísanir==
<references />
{{wikiorðabók}}
{{Evrópa}}
{{Evrópuráðið}}
{{Atlantshafsbandalagið}}
[[Flokkur:Svartfjallaland]]
[[Flokkur:Evrópulönd]]
mg3ikn8m3cl6lo4jdu5f3jlla82dn70
Téténska
0
38999
1765058
1603606
2022-08-16T19:39:36Z
157.157.114.170
/* Nokkrar setningar */
wikitext
text/x-wiki
{{Tungumál|nafn=Téténska|nafn2=Нохчийн мотт
|ættarlitur=Kákasískt
|ríki=[[Téténía]], [[Rússland]], [[Jórdanía]], og [[Tyrkland]]
|svæði=[[Kákasus]]
|talendur=1.330.000
|ætt=[[Kákasísk tungumál|Kákasískt]]<br />
[[Norðurkákasísk tungumál|Norðurkákasískt]]<br />
'''Téténska'''
|þjóð=[[Téténía]]
|iso1=ce|iso2=che|sil=CHE}}
'''Téténska''' (''Нохчийн мотт'') er [[opinbert tungumál]] í [[Téténía|Téténíu]] í [[Kákasus]]. Téténía er lítið [[hérað]] í Suðaustur-[[Rússland]]i sem sækist eftir sjálfstæði. Á svæðinu hafa verið mikil átök milli Téténa og Rússa.
== Nokkrar setningar ==
'''Салам!''' (Salam) - Hæ! <br />
'''Iуьйре дика хуьлда хьан''' (Ur dekúl ka?) - Góðan morgun <br />
'''Де дика хуьлда хьан''' (Dei dekúl ka) - Góðan daginn <br />
'''Суьйре дика хуьлда хьан''' (Sur dekúl ka) - Gott kvöld <br />
'''Маршалла ду хьоьга!''' (Marşal dú kå) - Komið þið sæl og blessuð! <br />
'''Буьйса декъала хуьлда хьан''' (Beşdekakúl ka) - Góða nótt <br />
'''Iодика йойла шун!''' (Ódikjeil şú) - Bless <br />
'''Воккха стаг''' (Vók stǎg) - Þú (gamall maður) <br />
'''Йоккха стаг''' (Jók stǎg) - Þú (gömul kona) <br />
'''Могушалла муха ю хьан?''' (Mogşal múkú ka) - Hvað segirðu gott? <br />
'''Дика ду, баркалла!''' (Dek-dú, barkall?) - Bara fínt, takk! <br />
== Tenglar ==
{{InterWiki|code=ce}}
* [http://ingush.narod.ru/chech/awde/ Téténsk-ensk og ensk-téténska orðabók]
* [http://www.youtube.com/watch?v=SyxqQ70zuJQ Денош eftir Макка Сагайпова] (Lag í téténsku)
{{Stubbur|tungumál}}
[[Flokkur:Kákasísk tungumál]]
[[Flokkur:Téténía]]
74yyaccrcgmidaqkg4eqdycjyzyfbfb
Mohammad Khatami
0
39065
1764958
1696792
2022-08-16T13:53:52Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Mohammad Khatami - December 11, 2007.jpg|thumb|Mohammad Khatami fyrrum forseti Íran]]
'''Mohammad Khatami''' (á persnensku: سید محمد خاتمی)(f. [[29. september]] [[1943]] í [[Ardakan]] í Íran) var forseti [[Íran|Íslamska lýðveldisins Íran]] frá 2. ágúst 1997 til 2. ágúst 2005 er [[Mahmoud Ahmadinejad]] tók við embættinu. Khatami sat í embætti tvö kjörtímabil.
== Tengt efni ==
* [[Íran]]
* [[Mahmoud Ahmadinejad]]
== Vefslóðir ==
* [http://www.khatami.ir/ Vefsíða Mohammad Khatami] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071016063245/http://www.khatami.ir/ |date=2007-10-16 }}
* [http://www.britannica.com/eb/article-9218417 Æviágrip Mohammad Khatami á Encyclopedia Britannica]
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Mohammad Khatami | mánuðurskoðað = 12. mars | árskoðað = 2007}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Íran]]
| frá = 1997
| til = 2005
| fyrir = [[Akbar Hashemi Rafsanjani]]
| eftir = [[Mahmoud Ahmadinejad]]
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Khatami, Mohammad}}
{{Forsetar Íran}}
[[Flokkur:Forsetar Írans|Khatami, Mohammad]]
{{fe|1943|Khatami, Mohammad}}
c4nijw4pjydwdnegfjwleefrnivmxa3
1764959
1764958
2022-08-16T13:54:05Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Mohammad Khatami - December 11, 2007.jpg|thumb|Mohammad Khatami fyrrum forseti Íran]]
'''Mohammad Khatami''' (á persnensku: سید محمد خاتمی)(f. [[29. september]] [[1943]] í [[Ardakan]] í Íran) var forseti [[Íran|Íslamska lýðveldisins Íran]] frá 2. ágúst 1997 til 2. ágúst 2005 er [[Mahmoud Ahmadinejad]] tók við embættinu. Khatami sat í embætti tvö kjörtímabil.
== Vefslóðir ==
* [http://www.khatami.ir/ Vefsíða Mohammad Khatami] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20071016063245/http://www.khatami.ir/ |date=2007-10-16 }}
* [http://www.britannica.com/eb/article-9218417 Æviágrip Mohammad Khatami á Encyclopedia Britannica]
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Mohammad Khatami | mánuðurskoðað = 12. mars | árskoðað = 2007}}
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Íran]]
| frá = 1997
| til = 2005
| fyrir = [[Akbar Hashemi Rafsanjani]]
| eftir = [[Mahmoud Ahmadinejad]]
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Khatami, Mohammad}}
{{Forsetar Íran}}
[[Flokkur:Forsetar Írans|Khatami, Mohammad]]
{{fe|1943|Khatami, Mohammad}}
9iuaa1gio4f9x3cxmxovimttxxw27l3
Níkíta Khrústsjov
0
42256
1765080
1763768
2022-08-16T21:06:06Z
TKSnaevarr
53243
/* Æviágrip */
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Níkíta Khrústsjov<br>{{small|Никита Хрущёв}}
| búseta =
| mynd = Bundesarchiv Bild 183-B0628-0015-035, Nikita S. Chruschtschow.jpg
| myndastærð = 230px
| myndatexti1 = Níkíta Khrústsjov árið 1963.
| titill= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| stjórnartíð_start = [[14. september]] [[1953]]
| stjórnartíð_end = [[14. október]] [[1964]]
| forveri = [[Jósef Stalín]]
| eftirmaður = [[Leoníd Brezhnev]]
| titill2= Forsætisráðherra Sovétríkjanna
| stjórnartíð_start2 = [[27. mars]] [[1958]]
| stjórnartíð_end2 = [[14. október]] [[1964]]
| forveri2= [[Níkolaj Búlganín]]
| eftirmaður2 = [[Aleksej Kosygín]]
| forseti2 = [[Klíment Voroshílov]]<br>[[Leoníd Brezhnev]]<br>[[Anastas Míkojan]]
| fæðingarnafn = Níkíta Sergejevítsj Khrústsjov
| fæddur = [[17. apríl]] [[1894]]
| fæðingarstaður = [[Kalínovka]], [[Úkraína|Úkraínu]], [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæminu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1971|9|11|1894|4|17}}
| dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]]
| starf = Verkfræðingur, stjórnmálamaður
| maki = Jefrosínja Khrústsjova (1914–19, lést)<br>Marúsha Khrústsjova (1922, skilin)<br>Nína Kúkhartsjúk (Khrústsjova) (1923–71)
| börn = Júlía (1915–81), Leoníd (1917–43), Rada (1929–2016), Sergei (1935–), Elena (1937–72)
| háskóli = [[Iðnháskólinn í Moskvu]]
| undirskrift = Nikita Khrushchev Signature2.svg
}}
'''Níkíta Sergejevítsj Khrústsjov''' ([[kyrillískt letur]]: Ники́та Серге́евич Хрущёв) ([[17. apríl]] [[1894]] — [[11. september]] [[1971]]) var eftirmaður [[Jósef Stalín|Stalín]]s sem [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] og leiðtogi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Hann var litríkur persónuleiki, lítill, þybbinn og sköllóttur, og vakti oft athygli fyrir óvenjulega framkomu. Frægt varð þegar hann eitt sinn hélt ræðu á allsherjarþingi [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], fór úr öðrum skónum og lamdi honum í ræðupúltið til að leggja áherslu á orð sín.
Eftir að Khrústsjov komst til valda fordæmdi hann glæpi Stalíns og gerði sitt besta til að þurrka út arfleifð hans og draga úr persónudýrkun á honum. Á stjórnartíð Khrústsjovs var reynt að gera umbætur í frjálsræðisátt, auk þess sem Sovétríkin hófu geimrannsóknir fyrir alvöru. Flokksfélagar Khrústsjov steyptu honum af stóli árið 1964 og komu [[Leoníd Brezhnev]] til valda í hans stað.
==Æviágrip==
Khrústsjov fæddist árið 1894 í þorpinu [[Kalínovka]], sem er í dag við landamæri Rússlands og Úkraínu. Hann vann sem járnvinnslumaður á unga aldri og var pólitískur umboðsmaður, eða ''kommissar'', í hernum á meðan [[rússneska borgarastyrjöldin]] stóð yfir.<ref>{{Tímarit.is|3612698|Ferill Nikita Krustsjov. I. grein: Krustjov kynntist rússnesku hnútasvipunni, vodka og kommúnismanum|blað=[[Sunnudagsblaðið]]|útgáfudagsetning=20. apríl 1958|blaðsíða=207-211; 219|höfundur=Victor Alexandrov}}</ref> Khrústsjov kynntist [[Bolsévikar|bolsévikanum]] [[Lazar Kaganóvítsj|Lazars Kaganovítsj]] árið 1916 og með hans hjálp vann hann sig upp metorðastigann í stjórn Sovétmanna.<ref name=mbl92>{{Tímarit.is|1758560|Khrústsjov: Valdhafinn sem fordæmdi Stalín|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=26. janúar 1992|blaðsíða=14-15|höfundur=Guðmundur Halldórsson}}</ref>
Khrústsjov studdi [[Hreinsanirnar miklu|hreinsanir Stalíns]] á fjórða áratugnum og staðfesti handtökur á þúsundum meintra andófsmanna. Völd Khrústsjovs jukust í hreinsununum og hann varð aðalritari Moskvudeildar Kommúnistaflokksins árið 1935. Árið 1938 var Khrústsjov gerður að leiðtoga landsdeildar Kommúnistaflokksins í [[Sovétlýðveldið Úkraína|Úkraínu]] og varð því eiginlegur stjórnandi úkraínska sovétlýðveldisins, þar sem hreinsunum var haldið áfram.<ref>{{Tímarit.is|3612723|Ferill Nikita Krústsjov. II. grein: Krústsjov hreinsar til í Úkraínu|blað=[[Sunnudagsblaðið]]|útgáfudagsetning=27. apríl 1958|blaðsíða=230-235|höfundur=Victor Alexandrov}}</ref> Ári síðar skipaði Stalín hann aðalfulltrúa í [[Stjórnmálanefnd Kommúnistaflokks Sovétríkjanna|stjórnmálanefnd Kommúnistaflokksins]] í þakkarskyni fyrir vel unnin störf.<ref name=mbl92/>
Eftir að Sovétmenn gerðu [[Innrásin í Pólland|innrás í Pólland]] árið 1939 var Khrústsjov falið að innlima austurhluta Póllands í Sovétríkin. Á tíma [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]] var Khrústsjov stjórnmálahershöfðingi í [[Rauði herinn|Rauða hernum]] og fór með yfirstjórn málefna Úkraínu til ársins 1949. Það ár kvaddi Stalín Khrústsjov til Moskvu, gerði hann að yfirmanni flokksins í borginni og fól honum umsjón yfir sovéskum landbúnaði.<ref name=mbl92/>
Dauði Stalíns árið 1953 hratt af stað valdabaráttu milli Khrústsjovs og annarra leiðtoga í Kommúnistaflokknum. Honum tókst að ryðja keppinautum sínum, [[Lavrentíj Bería]] og [[Georgíj Malenkov]], úr vegi með valdaráni sem hann framdi með aðstoð [[Georgíj Zhúkov]] hermarskálks þann 26. júní. Bería var tekinn af lífi og Malenkov var í kjölfarið smám saman jaðarsettur.<ref>{{Tímarit.is|3612742|Ferill Nikita Krústsjov. III. grein: Dauði Stalíns – Krústsjovs í valdabaráttu|blað=[[Sunnudagsblaðið]]|útgáfudagsetning=3. maí 1958|blaðsíða=248-251|höfundur=Victor Alexandrov}}</ref>
Þann 25. febrúar 1956 flutti Khrústsjov á 20. flokksþingi kommúnistaflokksins „[[Leyniræðan|leyniræðuna]]“ svokölluðu þar sem hann fordæmdi hreinsanir Stalíns og harðstjórn Stalínstímans og lofaði að innleiða frjálslyndara stjórnarfar í Sovétríkjunum. Innanríkisumbætur hans, sem áttu að bæta líf óbreyttra borgara, höfðu oft lítil áhrif, sérstaklega í landbúnaði. Khrústsjov vonaðist til þess að geta reitt sig á eldflaugar fyrir landvarnir Sovétríkjanna og skar því niður fjármagn til hersins sjálfs. Þrátt fyrir þennan niðurskurð var valdatíð Khrústsjovs spennuþrungnasta tímabil [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]] og náði spennan hátindi í [[Kúbudeilan|Kúbudeilunni]] árið 1962.
Kúbudeilan hófst með því að Khrústsjov hugðist koma fyrir langdrægum eldflaugum á [[Kúba|Kúbu]], þar sem kommúnistar höfðu komist til valda í [[Byltingin á Kúbu|byltingu]] þremur árum fyrr. Hugsanlega gerði Khrústsjov þetta til að styrkja stöðu sína eftir ýmis pólitísk vonbrigði heima fyrir og erlendis.<ref name=vísindavefur>{{Vísindavefurinn|51907|Um hvað snerist Kúbudeilan?}}</ref> Heimurinn rambaði á barmi kjarnorkustyrjaldar þar sem Bandaríkjamenn vildu alls ekki að kjarnorkuvopnum yrði komið fyrir á dyraþrepi þeirra og íhuguðu alvarlega að gera árás þegar sovésk flutningaskip nálguðust Kúbu. Eftir mikla spennu féllst Khrústsjov á að fjarlægja kjarnavopnin frá Kúbu í skiptum fyrir að Bandaríkjamenn fjarlægðu sín eigin kjarnavopn á [[Tyrkland]]i.<ref name=vísindavefur/> Fjarlægingu bandarísku kjarnavopnanna var hins vegar haldið leyndri fyrst um sinn. Því hlaut Khrústsjov engan hróður af málinu heldur var tilfinningin fremur sú að hann hefði lúffað þegar Bandaríkin settu honum úrslitakosti. Deilan veikti mjög stöðu hans innan Sovétríkjanna.<ref name=vísindavefur/>
Vinsældir Khrústsjovs döluðu smám saman vegna vankanta í stefnumálum hans. Við þetta óx andstæðingum hans ásmegin og svo fór að þeir steyptu honum af stóli í október árið 1964.<ref>{{Tímarit.is|1689592|Fall Khrústsjovs|blað=[[Morgunblaðið]]|útgáfudagsetning=25. september 1988|blaðsíða=10-11|höfundur=Guðmundur Halldórsson}}</ref> Ólíkt fyrri valdsmönnum sem höfðu beðið ósigur í valdabaráttu Sovétríkjanna var Khrústsjov þó ekki tekinn af lífi, heldur var honum gefið hús á rússnesku landsbyggðinni og íbúð í Moskvu.<ref>{{Tímarit.is|4456618|Frá völdum til einangrunar|blað=[[Vikan]]|útgáfudagsetning=18. janúar 1968|blaðsíða=22-23; 29-31}}</ref> Þar bjó hann á kostnað ríkisins þar til hann lést vegna hjartagalla árið 1971.<ref>{{Tímarit.is|3239882|„Með sorg í huga“|blað=[[Vísir (dagblað)|Vísir]]|útgáfudagsetning=16. september 1971|blaðsíða=8}}</ref>
==Tengt efni==
* {{Cite book|author=[[Níkíta Khrústsjov]]|author2=[[Vladímír Lenín]]|editor=[[Hannes Hólmsteinn Gissurarson]]|title=Leyniræðan um Stalín: ásamt Erfðaskrá Leníns|publisher=[[Almenna bókafélagið]]|year=2016|place=Reykjavík|isbn=978-9935-469-93-9|translator=Stefán Pjetursson|url=https://books.google.is/books?id=dcjRDAAAQBAJ|others=Inngangur eftir Áka Jakobsson}}
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| frá = 1953
| til = 1964
| fyrir = [[Jósef Stalín]]
| eftir = [[Leoníd Brezhnev]]
}}
{{Erfðatafla
| titill = Forsætisráðherra Sovétríkjanna
| frá = 1958
| til = 1964
| fyrir = [[Níkolaj Búlganín]]
| eftir = [[Aleksej Kosygín]]
}}
{{Töfluendir}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fde|1894|1971|Krústsjov, Nikita}}
{{DEFAULTSORT:Krústsjov, Nikita}}
[[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]]
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Sovétríkjanna]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
5f34fov490v8hh4wzoecjxqzhe6t6vz
Kisínev
0
49631
1765065
1758610
2022-08-16T20:05:11Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
{{Bær
|Nafn=Kisínev
|Skjaldarmerki=
|Land=Moldóva
|lat_deg= 47|lat_min= 0|lat_sec=20 |lat_dir=N
|lon_deg= 28|lon_min= 51|lon_sec=27 |lon_dir=E
|Íbúafjöldi=640.000
|Flatarmál=120
|Póstnúmer=2000 - 2075
|Web= http://www.chisinau.md
}}
'''Kisínev''' er [[höfuðborg]] [[Moldóva|Moldóvu]], auk þess að vera stærsta borg, [[iðnaður|iðnaðar-]] og [[verslun]]armiðja landsins. Borgin er í miðju landsins við ána [[Bîc]]. Íbúar borgarinnar eru um 640.000 talsins (2019).
{{Höfuðborgir í Evrópu}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir í Moldóvu]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
5105zrbghv7geuwdzvfv0wsluxeuvr0
Þorvaldur víðförli
0
54284
1765013
1567182
2022-08-16T18:00:47Z
2001:B07:A5B:2CDF:2C48:47C6:4A2E:5CCC
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bishop Fridrik memorial 2.jpg|thumb|right|Minnisvarði um Þorvald víðförla, Friðrik biskup og kristniboðsstarf þeirra.]]
'''Þorvaldur Koðránsson ''víðförli''''' var íslenskur maður sem tók kristna trú á ferðum sínum um Evrópu. Hann var aðstoðarmaður og túlkur [[Friðrik biskup|Friðriks trúboðsbiskups]] frá [[Þýskaland]]i, þegar hann reyndi að boða kristni Íslandi í kringum 981. Þetta trúboð var jafnframt hið fyrsta sem fór fram á Íslandi.
Þeir félagar bjuggu í fjóra vetur á [[Lækjamót|Lækjamóti]] í [[Víðidalur|Víðidal]] og fóru um landið og boðuðu trú við misjafnar undirtektir. Ort voru um þá níðkvæði og þeir sagðir samkynhneigðir. Það þoldi Þorvaldur illa og drap þá sem þannig höfðu ort. Að lokum héldu þeir til Noregs og þar sagði biskup skilið við Þorvald „því að þú vilt seint láta af manndrápum“.
Þorvaldur var frá [[Stóra-Giljá|Stóru-Giljá]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]] og er þar minnisvarði um þá félaga alveg við þjóðveginn beint á móti bænum. Í [[Þorvaldar þáttur víðförla|Þorvaldar þætti víðförla]] segir að Þorvaldur hafi farið í [[pílagrímsferð]] til [[Jerúsalem]] og víðar og endað ævina í klaustri í [[Býsansríki]].
[[Árni Bergmann]] samdi skáldsögu um Þorvald.
==Tenglar==
* [http://www.snerpa.is/net/isl/th-vidfo.htm Þorvalds þáttur víðförla]
[[Flokkur:Íslenskir trúboðar]]
rdhn0w0yawxtorcnrkw9grnmoss7nk6
Knud Zimsen
0
64019
1764946
1663019
2022-08-16T13:32:03Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Knud Zimsen.jpg|thumb|right|Knud Zimsen að stjórna umferð á horni [[Pósthússtræti]]s og [[Austurstræti]]s sumarið 1925.]]
'''Knud Zimsen''' ([[17. ágúst]] [[1875]] – [[15. apríl]] [[1953]]) var [[verkfræðingur]] og [[borgarstjóri]] [[Reykjavík]]ur á árunum [[1914]]-[[1932]].
Knud Zimsen var í þjónustu Reykjavíkuborgar í nær þrjá áratugi. Fyrst sem bæjarverkfræðingur og [[byggingafulltrúi]] en síðast sem borgarstjóri og sat í 18 ár. Hann lét af störfum vegna vanheilsu, þá aðeins 57 ára að aldri, „orðinn slitinn að kröftum í þágu [borgarinnar]“, eins og segir í andlátsfrétt hans í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] árið 1953.<ref>[http://www.timarit.is/?issueID=412387&pageSelected=0&lang=0 Morgunblaðið 16. apríl 1953]</ref>
Knud Zimsen gaf út bók um ævi sína og starfsár sín hjá borginu, og nefnist hún ''[[Úr bæ í borg]]''. Bókin kom út árið [[1952]].
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1289081 ''Knud Zimsen fyrrverandi borgarstjóri - minningarorð''; grein í Morgunblaðinu 1953]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1241805 ''Starfaði í þrjátíu ár fyrir Reykjavíkurbæ''; grein í Morgunblaðinu 1940]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1256176 ''Knud Zimsen fyrrv. borgarstjóri sjötugur''; grein í Morgunblaðinu 1945]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2291664 Borgarstjóri Knud Zimsen, Óðinn, 6. tölublað (01.09.1917)]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Páll Einarsson]] | titill=[[Borgarstjóri Reykjavíkur]] | frá= [[1914]] | til= [[1932]] | eftir=[[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]]}}
{{Töfluendir}}
{{Borgarstjórar í Reykjavík}}
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Borgarstjórar Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Íslenskir verkfræðingar]]
{{fd|1875|1953}}
f02ve5fught4m8sddbk9y90oathv2mp
1764949
1764946
2022-08-16T13:36:34Z
Berserkur
10188
Var tekið út af Útóckít
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Knud Zimsen.jpg|thumb|right|Knud Zimsen að stjórna umferð á horni [[Pósthússtræti]]s og [[Austurstræti]]s sumarið 1925.]]
'''Knud Zimsen''' ([[17. ágúst]] [[1875]] – [[15. apríl]] [[1953]]) var [[verkfræðingur]] og [[borgarstjóri]] [[Reykjavík]]ur á árunum [[1914]]-[[1932]].
Knud Zimsen var í þjónustu Reykjavíkuborgar í nær þrjá áratugi. Fyrst sem bæjarverkfræðingur og [[byggingafulltrúi]] en síðast sem borgarstjóri og sat í 18 ár. Hann lét af störfum vegna vanheilsu, þá aðeins 57 ára að aldri, „orðinn slitinn að kröftum í þágu [borgarinnar]“, eins og segir í andlátsfrétt hans í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] árið 1953.<ref>[http://www.timarit.is/?issueID=412387&pageSelected=0&lang=0 Morgunblaðið 16. apríl 1953]</ref>
Knud Zimsen gaf út bók um ævi sína og starfsár sín hjá borginu, og nefnist hún ''[[Úr bæ í borg]]''. Bókin kom út árið [[1952]].
Árið 1948 kom út bókin Við fjörð og vík, brot úr endurminningum Knuds Zimsen. Lúðvík Kristjánsson færði í letur.
== Tilvísanir ==
<div class="references-small">{{reflist}}</div>
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1289081 ''Knud Zimsen fyrrverandi borgarstjóri - minningarorð''; grein í Morgunblaðinu 1953]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1241805 ''Starfaði í þrjátíu ár fyrir Reykjavíkurbæ''; grein í Morgunblaðinu 1940]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1256176 ''Knud Zimsen fyrrv. borgarstjóri sjötugur''; grein í Morgunblaðinu 1945]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2291664 Borgarstjóri Knud Zimsen, Óðinn, 6. tölublað (01.09.1917)]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Páll Einarsson]] | titill=[[Borgarstjóri Reykjavíkur]] | frá= [[1914]] | til= [[1932]] | eftir=[[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]]}}
{{Töfluendir}}
{{Borgarstjórar í Reykjavík}}
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Borgarstjórar Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Íslenskir verkfræðingar]]
{{fd|1875|1953}}
b90ayylozliei3msdi350bgojjkziyr
Transnistría
0
68266
1765072
1755078
2022-08-16T20:18:43Z
157.157.114.170
/* Landfræði */
wikitext
text/x-wiki
{{hnit|46|51|00|N|29|38|00|E|display=title|region:MD}}
{{Land
| nafn_á_frummáli = Република Молдовеняскэ Нистрянэ<br />Приднестро́вская Молда́вская Респу́блика<br />Придністровська Молдавська Республіка
| nafn_í_eignarfalli = Transnistríu
| fáni = Flag_of_Transnistria_(state).svg
| skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Transnistria_(variant).svg
| staðsetningarkort = Transnistria_in_Europe_(zoomed).svg
| þjóðsöngur = [[Мы славим тебя, Приднестровье]]
| höfuðborg = [[Tíraspol]]
| tungumál = [[rússneska]], [[moldóvska]], [[úkraínska]]
| stjórnarfar = [[Forsetaþingræði]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Transnistríu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Transnistríu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Vadim Krasnoselsky]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aleksandr Martynov]]
| staða = ''De facto'' sjálfstætt ríki
| atburður1 = Sjálfstæðisyfirlýsing
| dagsetning1 = [[2. september]] [[1990]]
| atburður2 = [[Transnistríustríðið]]
| dagsetning2 = [[2. mars]]-[[21. júlí]] [[1992]]
| flatarmál = 4.163
| hlutfall_vatns = 2,35
| mannfjöldaár = 2018
| fólksfjöldi = 469.000
| íbúar_á_ferkílómetra = 114
| VLF_ár = 2007
| VLF = 0,799
| VLF_á_mann = 1500
| gjaldmiðill = [[transnistrísk rúbla]]
| tímabelti = [[UTC]]+2 (+3)
| símakóði = 373
| tld = *
}}
'''Transnistría''' er yfirlýst [[lýðveldi]] á svæði sem almennt er viðurkennt sem hluti af [[Moldóva|Moldóvu]]. Eftir [[hrun Sovétríkjanna]] lýsti Transnistría yfir sjálfstæði sem leiddi til [[Transnistríustríðið|styrjaldar við stjórn Moldóvu]] sem hófst í mars [[1992]] og lauk með [[vopnahlé]]i í júlí sama ár. Átökin stöfuðu af andstöðu við þjóðernissinnaða stjórn hinnar nýfrjálsu Moldóvu og aðgerðir hennar gegn slavneskumælandi minnihlutahópum í landinu. Þótt vopnahléið hafi haldið er lagaleg staða svæðisins enn óútkljáð.
Transnistría er á mjórri landræmu milli árinnar [[Dnjestr]] og landamæra [[Úkraína|Úkraínu]] í austri. Landið nær líka yfir borgina [[Bender (Transnistríu)|Bender]] á vesturbakka árinnar. Nafn landsins merkir „handan Dnjestr“. Höfuðstaður Transnistríu er [[Tíraspol]].
Transnistría er oft nefnd ásamt [[Nagornó-Karabak]], [[Abkasía|Abkasíu]] og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] sem dæmi um [[frosin átök]] innan fyrrum Sovétlýðvelda. Ekkert þessara ríkja á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] en þau hafa formlega viðurkennt sjálfstæði hvers annars. [[Rússneski herinn|Rússneskar herdeildir]] hafa verið í Transnistríu frá því á Sovéttímanum og því lítur [[Evrópusambandið]] svo á að landið sé í raun undir yfirráðum eða í það minnsta undir miklum áhrifum frá [[Rússland]]i.
==Landfræði==
[[File:Naddniestrze.png|thumb|Kort af Transnistríu.]]
[[File:Dniester in Bender 01.JPG|thumb|[[Dnjestr]] við [[Bender (Moldóvu)|Bender]].]]
Transnistría er [[landlukt]] land með landamæri að [[Bessarabía|Bessarabíu]] (landsvæðið sem Moldavía byggist á) í vestri, og [[Úkraína|Úkraínu]] í austri. Transnistría er mjór dalur sem liggur í norður-suður meðfram ánni [[Dnjestr]] sem myndar náttúruleg landamæri að Moldóvu í vestri.
Landsvæðið undir stjórn Transnistríu eru að mestu, en ekki alveg, á austurbakka Dnjestr. Þar eru tíu borgir og bæir, og 69 sveitarfélög, með alls 147 byggðakjarna. Sex sveitarfélög á vinstri bakkanum ([[Cocieri]], [[Molovata Nouă]], [[Corjova, Dubăsari|Corjova]], [[Pîrîta]], [[Coșnița]] og [[Doroțcaia]]) voru áfram undir stjórn Moldóvu eftir Transnistríustríðið 1992, sem hlutar af [[Dubăsari-umdæmi]]. Þau eru norðan og sunnan við borgina [[Dubăsari]], sem er undir stjórn Transnistríu. Þorpið Roghi í Molovata Nouă er líka undir stjórn Transnistríu (Moldóva ræður yfir hinum níu af tíu þorpum í sveitarfélögunum sex).
Á vesturbakkanum, í Bessarabíu, er borgin [[Bender (Moldóvu)|Bender]] og fjögur sveitarfélög (með sex þorpum) austan við hana, suðaustan og sunna, á hinum bakka Dnjestr gegnt Tírsapol ([[Proteagailovca]], [[Gîsca]], [[Chițcani, Moldova|Chițcani]] og [[Cremenciug (Căușeni)|Cremenciug]]) undir stjórn Transnistríu.
Byggðirnar sem Moldóva ræður á austurbakkanum, þorpið [[Roghi]] og borgin Dubăsari (á austurbakkanum undir stjórn Transnistríu) mynda öryggissvæði, ásamt sex þorpum og einni borg undir stjórn Transnistríu á vesturbakkanum, auk tveggja þorpa ([[Varnița (Anenii Noi)|Varnița]] og [[Copanca]]) á sama vesturbakka undir stjórn Moldóvu. Sameiginlegt öryggisráð fer með úrskurðarvald á öryggissvæðunum.
Helsta flutningsleiðin í Transnistríu er vegurinn frá Tíraspol til Rîbnița gegnum Dubăsari. Norðan og sunnan við Dubăsari liggur hann í gegnum lönd þorpa undir stjórn Moldóvu ([[Doroțcaia]], [[Cocieri]], [[Roghi]], en [[Sovetscoe|Vasilievca]] er alveg austan við veginn). Átök hafa nokkrum sinnum brotist út þegar Transnistríustjórn hindraði þorpsbúa í að komast að ræktarlöndum sínum austan við veginn.<ref>Trygve Kalland og Claus Neukirch, [http://www.osce.org/moldova/item_2_15957.html Moldovan Mission seeks solution to Dorotcaia's bitter harvest], [[Organization for Security and Co-operation in Europe]], 10. ágúst 2005</ref><ref>[http://en.rian.ru/world/20070113/59017865.html New checkpoint to appear in Moldova conflict zone after clash] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070126080900/http://en.rian.ru/world/20070113/59017865.html |date=2007-01-26 }}, [[RIA Novosti]], 13. janúar 2007</ref><ref>[http://www.dw-world.de/dw/article/0,2144,2627545,00.html Locuitorii satului Vasilievca de pe malul stâng al Nistrului trăiesc clipe de coșmar], [[Deutsche Welle]], 17. mars 2005.</ref>
Íbúar Transnistríu geta ferðast (oftast án vandkvæða) til og frá landsvæðum undir stjórn Transnistríu til landsvæða í Moldóvu, Úkraínu og Rússlands, eftir vegum (ef þeir eru ekki lokaðir vegna spennu í samskiptum) eða með tveimur alþjóðlegum járnbrautarleiðum: milli Moskvu og [[Chișinău]] árið um kring, og milli [[Saratov]] og [[Varna (Búlgaríu)|Varna]] árstíðabundið. Alþjóðaflug fer um flugvöllinn í [[Chișinău]], höfuðborg Moldóvu, eða flugvöllinn í [[Odesu]] í Úkraínu.
==Stjórnmál==
===Stjórnsýslueiningar===
{|
|- valign="top" |
|
[[File:Pridnestrian Administration.png|200px|]]
|
Transnistría skiptist í fimm umdæmi:
* [[Camenca]] (Ка́менка, Kamenka)
* [[Rîbnița]] (Рыбница, Ribnitsa)
* [[Dubăsari]] (Дубосса́ры, Dubossarí)
* [[Grigoriopol]] (Григорио́поль, Grígoríopol)
* [[Slobozia]] (Слободзéя, Slobodseja)
|
og eitt sveitarfélag:
* [[Tíraspol]]
|}
Að auki er borgin [[Bender]] á vesturbakka Dnjestr undir stjórn Transnistríu, þótt ríkisstjórn Moldóvu telji hana ekki til sjálfstjórnarhéraðsins Transnistríu.
==Efnahagur==
Transnistría býr við [[blandað hagkerfi]]. Eftir víðtæka [[einkavæðing]]u seint á 10. áratug 20. aldar<ref name=icg>{{Citation | publisher = [[International Crisis Group]] | url = http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | title = Moldova: Regional tensions over Transdniestria | date = 17 June 2004 | access-date = 30 september 2021 | archive-date = 5 ágúst 2019 | archive-url = https://web.archive.org/web/20190805174501/http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | dead-url = yes }}</ref> eru flest fyrirtæki í Transnistríu í einkaeigu. Efnahagslífið byggist á blöndu af [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] (stálframleiðslu), rafmagnsframleiðslu og [[framleiðsluiðnaður|framleiðsluiðnaði]] (textílframleiðslu) sem samanlagt eru 80% af iðnframleiðslu landsins.<ref name=viitorul>{{Citation | url = http://www.ceeol.com/aspx/getdocument.aspx?logid=5&id=18fc81ca-d52d-4a8a-98fb-63ea194fd695 | title = Transnistria | publisher = Center for Economic Policies of IDIS "Viitorul"}}</ref>
[[File:PMRcentralbank.jpg|thumb|right|Seðlabanki Transnistríu, Lýðveldisbankinn.]]
Transnistría er með eigin seðlabanka, [[Lýðveldisbanki Transnistríu|Lýðveldisbanka Transnistríu]], sem gefur út gjaldmiðil landsins, [[transnistríurúbla|transnistríurúbluna]]. Rúblan er á fljótandi gengi en gildir aðeins í Transnistríu.
Efnahagur Transnistríu hefur verið talinn byggjast á [[smygl]]i<ref name="An illegal business">{{cite web | url=http://www.bne.eu/archive_story.php?id=3467&words[]=contraband&words[]=moldova | title=An illegal business that's smoking | publisher=[[Business New Europe]] | date=18. apríl 2012 | access-date=3. september 2013 | url-status=dead | archive-url=https://web.archive.org/web/20140102193846/http://www.bne.eu/archive_story.php?id=3467&words | archive-date=2. janúar 2014 | df=dmy-all }}</ref> og [[vopnaviðskipti|vopnaviðskiptum]],<ref name="Ющенко">{{cite web | url=http://korrespondent.net/business/149005-yushchenko-ukraina-nedopoluchaet-iz-za-kontrabandy-iz-pridnestrovya | title=Ющенко: Украина недополучает из-за контрабанды из Приднестровья | publisher=[[Korrespondent]] | date=23. mars 2006 | access-date=3. september 2013}}</ref><ref name="Hotbed">{{cite web | url=http://www.washingtontimes.com/news/2004/jan/18/20040118-103519-5374r/ | title=Hotbed of weapons deals | publisher=[[The Washington Times]] | date=18. janúar 2004 | access-date=3. september 2013}}</ref><ref name="Приднестровье самоизолировалось">{{cite news|url=http://www.kommersant.ua/doc/656240 |title=Приднестровье самоизолировалось |work=Kommersant-Ukraine |date=10. mars 2006 |access-date=3. september 2013 |author1=СВИРИДЕНКО, АЛЕКСАНДР |author2=НЕПРЯХИНА, НАТАЛИЯ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20140102191045/http://www.kommersant.ua/doc/656240 |archive-date=2. janúar 2014 }}</ref> og sumir hafa kallað landið [[mafíuríki]].<ref name="ДНЕСТРОВСКИЕ ПОРОГИ">{{cite news | url=http://gazeta.zn.ua/POLITICS/dnestrovskie_porogi.html | script-title=ru:ДНЕСТРОВСКИЕ ПОРОГИ | work=[[Zerkalo Nedeli]] | date=8. febrúar 2002 | access-date=2. janúar 2014 | author=Bulavchenko, Aliona | language=ru}}</ref> Stjórn Transnistríu hefur hafnað þessum ásökunum og embættismenn í Rússlandi og Úkraínu hafa gert lítið úr þeim.<ref>[http://internacional.elpais.com/internacional/2013/06/04/actualidad/1370334170_344660.html Queremos zonas de libre comercio tanto al Este como hacia el Oeste] El Pais. 4. júní 2013.</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Transnistría]]
r6xkq8qpbfwiecgkgthp9nlmmsh4blk
1765074
1765072
2022-08-16T20:19:17Z
157.157.114.170
/* Landfræði */
wikitext
text/x-wiki
{{hnit|46|51|00|N|29|38|00|E|display=title|region:MD}}
{{Land
| nafn_á_frummáli = Република Молдовеняскэ Нистрянэ<br />Приднестро́вская Молда́вская Респу́блика<br />Придністровська Молдавська Республіка
| nafn_í_eignarfalli = Transnistríu
| fáni = Flag_of_Transnistria_(state).svg
| skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Transnistria_(variant).svg
| staðsetningarkort = Transnistria_in_Europe_(zoomed).svg
| þjóðsöngur = [[Мы славим тебя, Приднестровье]]
| höfuðborg = [[Tíraspol]]
| tungumál = [[rússneska]], [[moldóvska]], [[úkraínska]]
| stjórnarfar = [[Forsetaþingræði]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Transnistríu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Transnistríu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Vadim Krasnoselsky]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aleksandr Martynov]]
| staða = ''De facto'' sjálfstætt ríki
| atburður1 = Sjálfstæðisyfirlýsing
| dagsetning1 = [[2. september]] [[1990]]
| atburður2 = [[Transnistríustríðið]]
| dagsetning2 = [[2. mars]]-[[21. júlí]] [[1992]]
| flatarmál = 4.163
| hlutfall_vatns = 2,35
| mannfjöldaár = 2018
| fólksfjöldi = 469.000
| íbúar_á_ferkílómetra = 114
| VLF_ár = 2007
| VLF = 0,799
| VLF_á_mann = 1500
| gjaldmiðill = [[transnistrísk rúbla]]
| tímabelti = [[UTC]]+2 (+3)
| símakóði = 373
| tld = *
}}
'''Transnistría''' er yfirlýst [[lýðveldi]] á svæði sem almennt er viðurkennt sem hluti af [[Moldóva|Moldóvu]]. Eftir [[hrun Sovétríkjanna]] lýsti Transnistría yfir sjálfstæði sem leiddi til [[Transnistríustríðið|styrjaldar við stjórn Moldóvu]] sem hófst í mars [[1992]] og lauk með [[vopnahlé]]i í júlí sama ár. Átökin stöfuðu af andstöðu við þjóðernissinnaða stjórn hinnar nýfrjálsu Moldóvu og aðgerðir hennar gegn slavneskumælandi minnihlutahópum í landinu. Þótt vopnahléið hafi haldið er lagaleg staða svæðisins enn óútkljáð.
Transnistría er á mjórri landræmu milli árinnar [[Dnjestr]] og landamæra [[Úkraína|Úkraínu]] í austri. Landið nær líka yfir borgina [[Bender (Transnistríu)|Bender]] á vesturbakka árinnar. Nafn landsins merkir „handan Dnjestr“. Höfuðstaður Transnistríu er [[Tíraspol]].
Transnistría er oft nefnd ásamt [[Nagornó-Karabak]], [[Abkasía|Abkasíu]] og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] sem dæmi um [[frosin átök]] innan fyrrum Sovétlýðvelda. Ekkert þessara ríkja á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] en þau hafa formlega viðurkennt sjálfstæði hvers annars. [[Rússneski herinn|Rússneskar herdeildir]] hafa verið í Transnistríu frá því á Sovéttímanum og því lítur [[Evrópusambandið]] svo á að landið sé í raun undir yfirráðum eða í það minnsta undir miklum áhrifum frá [[Rússland]]i.
==Landfræði==
[[File:Naddniestrze.png|thumb|Kort af Transnistríu.]]
[[File:Dniester in Bender 01.JPG|thumb|[[Dnjestr]] við [[Bender (Moldóvu)|Bender]].]]
Transnistría er [[landlukt]] land með landamæri að [[Bessarabía|Bessarabíu]] (landsvæðið sem Moldavía byggist á) í vestri, og [[Úkraína|Úkraínu]] í austri. Transnistría er mjór dalur sem liggur í norður-suður meðfram ánni [[Dnjestr]] sem myndar náttúruleg landamæri að Moldóvu í vestri.
Landsvæðið undir stjórn Transnistríu eru að mestu, en ekki alveg, á austurbakka Dnjestr. Þar eru tíu borgir og bæir, og 69 sveitarfélög, með alls 147 byggðakjarna. Sex sveitarfélög á vinstri bakkanum ([[Cocieri]], [[Molovata Nouă]], [[Corjova, Dubăsari|Corjova]], [[Pîrîta]], [[Coșnița]] og [[Doroțcaia]]) voru áfram undir stjórn Moldóvu eftir Transnistríustríðið 1992, sem hlutar af [[Dubăsari-umdæmi]]. Þau eru norðan og sunnan við borgina [[Dubăsari]], sem er undir stjórn Transnistríu. Þorpið Roghi í Molovata Nouă er líka undir stjórn Transnistríu (Moldóva ræður yfir hinum níu af tíu þorpum í sveitarfélögunum sex).
Á vesturbakkanum, í Bessarabíu, er borgin [[Bender (Moldóvu)|Bender]] og fjögur sveitarfélög (með sex þorpum) austan við hana, suðaustan og sunna, á hinum bakka Dnjestr gegnt Tírsapol ([[Proteagailovca]], [[Gîsca]], [[Chițcani, Moldova|Chițcani]] og [[Cremenciug (Căușeni)|Cremenciug]]) undir stjórn Transnistríu.
Byggðirnar sem Moldóva ræður á austurbakkanum, þorpið [[Roghi]] og borgin Dubăsari (á austurbakkanum undir stjórn Transnistríu) mynda öryggissvæði, ásamt sex þorpum og einni borg undir stjórn Transnistríu á vesturbakkanum, auk tveggja þorpa ([[Varnița (Anenii Noi)|Varnița]] og [[Copanca]]) á sama vesturbakka undir stjórn Moldóvu. Sameiginlegt öryggisráð fer með úrskurðarvald á öryggissvæðunum.
Helsta flutningsleiðin í Transnistríu er vegurinn frá Tíraspol til Rîbnița gegnum Dubăsari. Norðan og sunnan við Dubăsari liggur hann í gegnum lönd þorpa undir stjórn Moldóvu ([[Doroțcaia]], [[Cocieri]], [[Roghi]], en [[Sovetscoe|Vasilievca]] er alveg austan við veginn). Átök hafa nokkrum sinnum brotist út þegar Transnistríustjórn hindraði þorpsbúa í að komast að ræktarlöndum sínum austan við veginn.<ref>Trygve Kalland og Claus Neukirch, [http://www.osce.org/moldova/item_2_15957.html Moldovan Mission seeks solution to Dorotcaia's bitter harvest], [[Organization for Security and Co-operation in Europe]], 10. ágúst 2005</ref><ref>[http://en.rian.ru/world/20070113/59017865.html New checkpoint to appear in Moldova conflict zone after clash] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070126080900/http://en.rian.ru/world/20070113/59017865.html |date=2007-01-26 }}, [[RIA Novosti]], 13. janúar 2007</ref><ref>[http://www.dw-world.de/dw/article/0,2144,2627545,00.html Locuitorii satului Vasilievca de pe malul stâng al Nistrului trăiesc clipe de coșmar], [[Deutsche Welle]], 17. mars 2005.</ref>
Íbúar Transnistríu geta ferðast (oftast án vandkvæða) til og frá landsvæðum undir stjórn Transnistríu til landsvæða í Moldóvu, Úkraínu og Rússlands, eftir vegum (ef þeir eru ekki lokaðir vegna spennu í samskiptum) eða með tveimur alþjóðlegum járnbrautarleiðum: milli Moskvu og [[Chișinău]] árið um kring, og milli [[Saratov]] og [[Varna (Búlgaríu)|Varna]] árstíðabundið. Alþjóðaflug fer um flugvöllinn í [[Chișinău]], höfuðborg Moldóvu, eða flugvöllinn í [[Odesa]] í Úkraínu.
==Stjórnmál==
===Stjórnsýslueiningar===
{|
|- valign="top" |
|
[[File:Pridnestrian Administration.png|200px|]]
|
Transnistría skiptist í fimm umdæmi:
* [[Camenca]] (Ка́менка, Kamenka)
* [[Rîbnița]] (Рыбница, Ribnitsa)
* [[Dubăsari]] (Дубосса́ры, Dubossarí)
* [[Grigoriopol]] (Григорио́поль, Grígoríopol)
* [[Slobozia]] (Слободзéя, Slobodseja)
|
og eitt sveitarfélag:
* [[Tíraspol]]
|}
Að auki er borgin [[Bender]] á vesturbakka Dnjestr undir stjórn Transnistríu, þótt ríkisstjórn Moldóvu telji hana ekki til sjálfstjórnarhéraðsins Transnistríu.
==Efnahagur==
Transnistría býr við [[blandað hagkerfi]]. Eftir víðtæka [[einkavæðing]]u seint á 10. áratug 20. aldar<ref name=icg>{{Citation | publisher = [[International Crisis Group]] | url = http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | title = Moldova: Regional tensions over Transdniestria | date = 17 June 2004 | access-date = 30 september 2021 | archive-date = 5 ágúst 2019 | archive-url = https://web.archive.org/web/20190805174501/http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | dead-url = yes }}</ref> eru flest fyrirtæki í Transnistríu í einkaeigu. Efnahagslífið byggist á blöndu af [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] (stálframleiðslu), rafmagnsframleiðslu og [[framleiðsluiðnaður|framleiðsluiðnaði]] (textílframleiðslu) sem samanlagt eru 80% af iðnframleiðslu landsins.<ref name=viitorul>{{Citation | url = http://www.ceeol.com/aspx/getdocument.aspx?logid=5&id=18fc81ca-d52d-4a8a-98fb-63ea194fd695 | title = Transnistria | publisher = Center for Economic Policies of IDIS "Viitorul"}}</ref>
[[File:PMRcentralbank.jpg|thumb|right|Seðlabanki Transnistríu, Lýðveldisbankinn.]]
Transnistría er með eigin seðlabanka, [[Lýðveldisbanki Transnistríu|Lýðveldisbanka Transnistríu]], sem gefur út gjaldmiðil landsins, [[transnistríurúbla|transnistríurúbluna]]. Rúblan er á fljótandi gengi en gildir aðeins í Transnistríu.
Efnahagur Transnistríu hefur verið talinn byggjast á [[smygl]]i<ref name="An illegal business">{{cite web | url=http://www.bne.eu/archive_story.php?id=3467&words[]=contraband&words[]=moldova | title=An illegal business that's smoking | publisher=[[Business New Europe]] | date=18. apríl 2012 | access-date=3. september 2013 | url-status=dead | archive-url=https://web.archive.org/web/20140102193846/http://www.bne.eu/archive_story.php?id=3467&words | archive-date=2. janúar 2014 | df=dmy-all }}</ref> og [[vopnaviðskipti|vopnaviðskiptum]],<ref name="Ющенко">{{cite web | url=http://korrespondent.net/business/149005-yushchenko-ukraina-nedopoluchaet-iz-za-kontrabandy-iz-pridnestrovya | title=Ющенко: Украина недополучает из-за контрабанды из Приднестровья | publisher=[[Korrespondent]] | date=23. mars 2006 | access-date=3. september 2013}}</ref><ref name="Hotbed">{{cite web | url=http://www.washingtontimes.com/news/2004/jan/18/20040118-103519-5374r/ | title=Hotbed of weapons deals | publisher=[[The Washington Times]] | date=18. janúar 2004 | access-date=3. september 2013}}</ref><ref name="Приднестровье самоизолировалось">{{cite news|url=http://www.kommersant.ua/doc/656240 |title=Приднестровье самоизолировалось |work=Kommersant-Ukraine |date=10. mars 2006 |access-date=3. september 2013 |author1=СВИРИДЕНКО, АЛЕКСАНДР |author2=НЕПРЯХИНА, НАТАЛИЯ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20140102191045/http://www.kommersant.ua/doc/656240 |archive-date=2. janúar 2014 }}</ref> og sumir hafa kallað landið [[mafíuríki]].<ref name="ДНЕСТРОВСКИЕ ПОРОГИ">{{cite news | url=http://gazeta.zn.ua/POLITICS/dnestrovskie_porogi.html | script-title=ru:ДНЕСТРОВСКИЕ ПОРОГИ | work=[[Zerkalo Nedeli]] | date=8. febrúar 2002 | access-date=2. janúar 2014 | author=Bulavchenko, Aliona | language=ru}}</ref> Stjórn Transnistríu hefur hafnað þessum ásökunum og embættismenn í Rússlandi og Úkraínu hafa gert lítið úr þeim.<ref>[http://internacional.elpais.com/internacional/2013/06/04/actualidad/1370334170_344660.html Queremos zonas de libre comercio tanto al Este como hacia el Oeste] El Pais. 4. júní 2013.</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Transnistría]]
my1b9ob28l0mkty6ndm2qjcsiqmpb4z
1765075
1765074
2022-08-16T20:21:00Z
157.157.114.170
/* Landfræði */
wikitext
text/x-wiki
{{hnit|46|51|00|N|29|38|00|E|display=title|region:MD}}
{{Land
| nafn_á_frummáli = Република Молдовеняскэ Нистрянэ<br />Приднестро́вская Молда́вская Респу́блика<br />Придністровська Молдавська Республіка
| nafn_í_eignarfalli = Transnistríu
| fáni = Flag_of_Transnistria_(state).svg
| skjaldarmerki = Coat_of_arms_of_Transnistria_(variant).svg
| staðsetningarkort = Transnistria_in_Europe_(zoomed).svg
| þjóðsöngur = [[Мы славим тебя, Приднестровье]]
| höfuðborg = [[Tíraspol]]
| tungumál = [[rússneska]], [[moldóvska]], [[úkraínska]]
| stjórnarfar = [[Forsetaþingræði]]
| titill_leiðtoga1 = [[Forseti Transnistríu|Forseti]]
| titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Transnistríu|Forsætisráðherra]]
| nafn_leiðtoga1 = [[Vadim Krasnoselsky]]
| nafn_leiðtoga2 = [[Aleksandr Martynov]]
| staða = ''De facto'' sjálfstætt ríki
| atburður1 = Sjálfstæðisyfirlýsing
| dagsetning1 = [[2. september]] [[1990]]
| atburður2 = [[Transnistríustríðið]]
| dagsetning2 = [[2. mars]]-[[21. júlí]] [[1992]]
| flatarmál = 4.163
| hlutfall_vatns = 2,35
| mannfjöldaár = 2018
| fólksfjöldi = 469.000
| íbúar_á_ferkílómetra = 114
| VLF_ár = 2007
| VLF = 0,799
| VLF_á_mann = 1500
| gjaldmiðill = [[transnistrísk rúbla]]
| tímabelti = [[UTC]]+2 (+3)
| símakóði = 373
| tld = *
}}
'''Transnistría''' er yfirlýst [[lýðveldi]] á svæði sem almennt er viðurkennt sem hluti af [[Moldóva|Moldóvu]]. Eftir [[hrun Sovétríkjanna]] lýsti Transnistría yfir sjálfstæði sem leiddi til [[Transnistríustríðið|styrjaldar við stjórn Moldóvu]] sem hófst í mars [[1992]] og lauk með [[vopnahlé]]i í júlí sama ár. Átökin stöfuðu af andstöðu við þjóðernissinnaða stjórn hinnar nýfrjálsu Moldóvu og aðgerðir hennar gegn slavneskumælandi minnihlutahópum í landinu. Þótt vopnahléið hafi haldið er lagaleg staða svæðisins enn óútkljáð.
Transnistría er á mjórri landræmu milli árinnar [[Dnjestr]] og landamæra [[Úkraína|Úkraínu]] í austri. Landið nær líka yfir borgina [[Bender (Transnistríu)|Bender]] á vesturbakka árinnar. Nafn landsins merkir „handan Dnjestr“. Höfuðstaður Transnistríu er [[Tíraspol]].
Transnistría er oft nefnd ásamt [[Nagornó-Karabak]], [[Abkasía|Abkasíu]] og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] sem dæmi um [[frosin átök]] innan fyrrum Sovétlýðvelda. Ekkert þessara ríkja á aðild að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] en þau hafa formlega viðurkennt sjálfstæði hvers annars. [[Rússneski herinn|Rússneskar herdeildir]] hafa verið í Transnistríu frá því á Sovéttímanum og því lítur [[Evrópusambandið]] svo á að landið sé í raun undir yfirráðum eða í það minnsta undir miklum áhrifum frá [[Rússland]]i.
==Landfræði==
[[File:Naddniestrze.png|thumb|Kort af Transnistríu.]]
[[File:Dniester in Bender 01.JPG|thumb|[[Dnjestr]] við [[Bender (Moldóvu)|Bender]].]]
Transnistría er [[landlukt]] land með landamæri að [[Bessarabía|Bessarabíu]] (landsvæðið sem Moldavía byggist á) í vestri, og [[Úkraína|Úkraínu]] í austri. Transnistría er mjór dalur sem liggur í norður-suður meðfram ánni [[Dnjestr]] sem myndar náttúruleg landamæri að Moldóvu í vestri.
Landsvæðið undir stjórn Transnistríu eru að mestu, en ekki alveg, á austurbakka Dnjestr. Þar eru tíu borgir og bæir, og 69 sveitarfélög, með alls 147 byggðakjarna. Sex sveitarfélög á vinstri bakkanum ([[Cocieri]], [[Molovata Nouă]], [[Corjova, Dubăsari|Corjova]], [[Pîrîta]], [[Coșnița]] og [[Doroțcaia]]) voru áfram undir stjórn Moldóvu eftir Transnistríustríðið 1992, sem hlutar af [[Dubăsari-umdæmi]]. Þau eru norðan og sunnan við borgina [[Dubăsari]], sem er undir stjórn Transnistríu. Þorpið Roghi í Molovata Nouă er líka undir stjórn Transnistríu (Moldóva ræður yfir hinum níu af tíu þorpum í sveitarfélögunum sex).
Á vesturbakkanum, í Bessarabíu, er borgin [[Bender (Moldóvu)|Bender]] og fjögur sveitarfélög (með sex þorpum) austan við hana, suðaustan og sunna, á hinum bakka Dnjestr gegnt Tírsapol ([[Proteagailovca]], [[Gîsca]], [[Chițcani, Moldova|Chițcani]] og [[Cremenciug (Căușeni)|Cremenciug]]) undir stjórn Transnistríu.
Byggðirnar sem Moldóva ræður á austurbakkanum, þorpið [[Roghi]] og borgin Dubăsari (á austurbakkanum undir stjórn Transnistríu) mynda öryggissvæði, ásamt sex þorpum og einni borg undir stjórn Transnistríu á vesturbakkanum, auk tveggja þorpa ([[Varnița (Anenii Noi)|Varnița]] og [[Copanca]]) á sama vesturbakka undir stjórn Moldóvu. Sameiginlegt öryggisráð fer með úrskurðarvald á öryggissvæðunum.
Helsta flutningsleiðin í Transnistríu er vegurinn frá Tíraspol til Rîbnița gegnum Dubăsari. Norðan og sunnan við Dubăsari liggur hann í gegnum lönd þorpa undir stjórn Moldóvu ([[Doroțcaia]], [[Cocieri]], [[Roghi]], en [[Sovetscoe|Vasilievca]] er alveg austan við veginn). Átök hafa nokkrum sinnum brotist út þegar Transnistríustjórn hindraði þorpsbúa í að komast að ræktarlöndum sínum austan við veginn.<ref>Trygve Kalland og Claus Neukirch, [http://www.osce.org/moldova/item_2_15957.html Moldovan Mission seeks solution to Dorotcaia's bitter harvest], [[Organization for Security and Co-operation in Europe]], 10. ágúst 2005</ref><ref>[http://en.rian.ru/world/20070113/59017865.html New checkpoint to appear in Moldova conflict zone after clash] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070126080900/http://en.rian.ru/world/20070113/59017865.html |date=2007-01-26 }}, [[RIA Novosti]], 13. janúar 2007</ref><ref>[http://www.dw-world.de/dw/article/0,2144,2627545,00.html Locuitorii satului Vasilievca de pe malul stâng al Nistrului trăiesc clipe de coșmar], [[Deutsche Welle]], 17. mars 2005.</ref>
Íbúar Transnistríu geta ferðast (oftast án vandkvæða) til og frá landsvæðum undir stjórn Transnistríu til landsvæða í Moldóvu, Úkraínu og Rússlands, eftir vegum (ef þeir eru ekki lokaðir vegna spennu í samskiptum) eða með tveimur alþjóðlegum járnbrautarleiðum: milli Moskvu og [[Chișinău]] árið um kring, og milli [[Saratov]] og [[Varna (Búlgaríu)|Varna]] árstíðabundið. Alþjóðaflug fer um flugvöllinn í [[Chișinău]], höfuðborg Moldóvu, eða flugvöllinn í [[Odesa|Odesu]] í Úkraínu.
==Stjórnmál==
===Stjórnsýslueiningar===
{|
|- valign="top" |
|
[[File:Pridnestrian Administration.png|200px|]]
|
Transnistría skiptist í fimm umdæmi:
* [[Camenca]] (Ка́менка, Kamenka)
* [[Rîbnița]] (Рыбница, Ribnitsa)
* [[Dubăsari]] (Дубосса́ры, Dubossarí)
* [[Grigoriopol]] (Григорио́поль, Grígoríopol)
* [[Slobozia]] (Слободзéя, Slobodseja)
|
og eitt sveitarfélag:
* [[Tíraspol]]
|}
Að auki er borgin [[Bender]] á vesturbakka Dnjestr undir stjórn Transnistríu, þótt ríkisstjórn Moldóvu telji hana ekki til sjálfstjórnarhéraðsins Transnistríu.
==Efnahagur==
Transnistría býr við [[blandað hagkerfi]]. Eftir víðtæka [[einkavæðing]]u seint á 10. áratug 20. aldar<ref name=icg>{{Citation | publisher = [[International Crisis Group]] | url = http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | title = Moldova: Regional tensions over Transdniestria | date = 17 June 2004 | access-date = 30 september 2021 | archive-date = 5 ágúst 2019 | archive-url = https://web.archive.org/web/20190805174501/http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | dead-url = yes }}</ref> eru flest fyrirtæki í Transnistríu í einkaeigu. Efnahagslífið byggist á blöndu af [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] (stálframleiðslu), rafmagnsframleiðslu og [[framleiðsluiðnaður|framleiðsluiðnaði]] (textílframleiðslu) sem samanlagt eru 80% af iðnframleiðslu landsins.<ref name=viitorul>{{Citation | url = http://www.ceeol.com/aspx/getdocument.aspx?logid=5&id=18fc81ca-d52d-4a8a-98fb-63ea194fd695 | title = Transnistria | publisher = Center for Economic Policies of IDIS "Viitorul"}}</ref>
[[File:PMRcentralbank.jpg|thumb|right|Seðlabanki Transnistríu, Lýðveldisbankinn.]]
Transnistría er með eigin seðlabanka, [[Lýðveldisbanki Transnistríu|Lýðveldisbanka Transnistríu]], sem gefur út gjaldmiðil landsins, [[transnistríurúbla|transnistríurúbluna]]. Rúblan er á fljótandi gengi en gildir aðeins í Transnistríu.
Efnahagur Transnistríu hefur verið talinn byggjast á [[smygl]]i<ref name="An illegal business">{{cite web | url=http://www.bne.eu/archive_story.php?id=3467&words[]=contraband&words[]=moldova | title=An illegal business that's smoking | publisher=[[Business New Europe]] | date=18. apríl 2012 | access-date=3. september 2013 | url-status=dead | archive-url=https://web.archive.org/web/20140102193846/http://www.bne.eu/archive_story.php?id=3467&words | archive-date=2. janúar 2014 | df=dmy-all }}</ref> og [[vopnaviðskipti|vopnaviðskiptum]],<ref name="Ющенко">{{cite web | url=http://korrespondent.net/business/149005-yushchenko-ukraina-nedopoluchaet-iz-za-kontrabandy-iz-pridnestrovya | title=Ющенко: Украина недополучает из-за контрабанды из Приднестровья | publisher=[[Korrespondent]] | date=23. mars 2006 | access-date=3. september 2013}}</ref><ref name="Hotbed">{{cite web | url=http://www.washingtontimes.com/news/2004/jan/18/20040118-103519-5374r/ | title=Hotbed of weapons deals | publisher=[[The Washington Times]] | date=18. janúar 2004 | access-date=3. september 2013}}</ref><ref name="Приднестровье самоизолировалось">{{cite news|url=http://www.kommersant.ua/doc/656240 |title=Приднестровье самоизолировалось |work=Kommersant-Ukraine |date=10. mars 2006 |access-date=3. september 2013 |author1=СВИРИДЕНКО, АЛЕКСАНДР |author2=НЕПРЯХИНА, НАТАЛИЯ |url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20140102191045/http://www.kommersant.ua/doc/656240 |archive-date=2. janúar 2014 }}</ref> og sumir hafa kallað landið [[mafíuríki]].<ref name="ДНЕСТРОВСКИЕ ПОРОГИ">{{cite news | url=http://gazeta.zn.ua/POLITICS/dnestrovskie_porogi.html | script-title=ru:ДНЕСТРОВСКИЕ ПОРОГИ | work=[[Zerkalo Nedeli]] | date=8. febrúar 2002 | access-date=2. janúar 2014 | author=Bulavchenko, Aliona | language=ru}}</ref> Stjórn Transnistríu hefur hafnað þessum ásökunum og embættismenn í Rússlandi og Úkraínu hafa gert lítið úr þeim.<ref>[http://internacional.elpais.com/internacional/2013/06/04/actualidad/1370334170_344660.html Queremos zonas de libre comercio tanto al Este como hacia el Oeste] El Pais. 4. júní 2013.</ref>
==Tilvísanir==
{{reflist}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Transnistría]]
hv7bs3olpeiftwj2q91l3ho0i7flx4h
Lamborghini
0
69464
1764986
1750469
2022-08-16T15:36:14Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Countachgold.jpg|thumb|right|230px|Lambroghini Countach (1974-1990)]]
[[Mynd:Diablobase.jpg|thumb|right|230px|Lamborghini Diablo (1990-2001)]]
[[Mynd:Lamborghini_Reventón.jpg|thumb|right|230px|Lambroghini Reventón (2008)]]
'''Automobili Lamborghini S.p.A.''', oftast nefnt '''Lamborghini''', er [[Ítalía|ítalskt]] merki og [[bifreið]]aframleiðandi, stofnaður [[1963]], af Ferruccio Lamborghini (til að keppa við [[Ferrari]], sem nú er í eigu [[Þýskaland|þýska]] bifreiðaframleiðandans [[Volkswagen]] (í gegnum undirfyrirtækið [[Audi]] AG) sem svo er í meirihlutaeigu Porsche fjölskyldunnar. Lamborghini framleiðir hraðskreiða sportbíla (og SUV bíla) en meðal bifreiða sem Lamborghini hefur smíðað má nefna:
Italian brand and manufacturer of luxury sports cars and SUVs based in Sant'Agata Bolognese. The company is owned by the Volkswagen Group through its subsidiary Audi.
* Gallardo
* Diablo
* Murcielago
* Reventon
* Miura
* Countach
* Aventador
Hámarkshraði þeirra er um 310–340 km/klst og jafnvel allt að 390 km/klst.
{{stubbur}}
[[Flokkur:Ítalskir bílaframleiðendur]]
{{S|1962}}
95ishaxvd9cbjv35roghfhlmuck9u0p
1764987
1764986
2022-08-16T15:36:44Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Countachgold.jpg|thumb|right|230px|Lambroghini Countach (1974-1990)]]
[[Mynd:Diablobase.jpg|thumb|right|230px|Lamborghini Diablo (1990-2001)]]
[[Mynd:Lamborghini_Reventón.jpg|thumb|right|230px|Lambroghini Reventón (2008)]]
'''Automobili Lamborghini S.p.A.''', oftast nefnt '''Lamborghini''', er [[Ítalía|ítalskt]] merki og [[bifreið]]aframleiðandi, stofnaður [[1963]], af Ferruccio Lamborghini (til að keppa við [[Ferrari]], sem nú er í eigu [[Þýskaland|þýska]] bifreiðaframleiðandans [[Volkswagen]] (í gegnum undirfyrirtækið [[Audi]] AG) sem svo er í meirihlutaeigu Porsche fjölskyldunnar. Lamborghini framleiðir hraðskreiða sportbíla (og SUV bíla) en meðal bifreiða sem Lamborghini hefur smíðað má nefna:
* Gallardo
* Diablo
* Murcielago
* Reventon
* Miura
* Countach
* Aventador
Hámarkshraði þeirra er um 310–340 km/klst og jafnvel allt að 390 km/klst.
{{stubbur}}
[[Flokkur:Ítalskir bílaframleiðendur]]
{{S|1962}}
1hkgaxc0vx27l5m5tk7nv5yt82dylfb
Konstantín Tsjernenko
0
69759
1765079
1763738
2022-08-16T20:40:04Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| nafn = Konstantín Tsjernenko<br>{{small|Константи́н Черне́нко}}
| búseta =
| mynd =Bust of Konstantin Chernenko at Kremlin Wall Necropolis (cropped).jpg
| myndastærð =
| myndatexti1 = {{small|Brjóstmynd af Tsjernenko við grafreitinn í Kremlarmúr.}}
| titill= [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| stjórnartíð_start = [[9. febrúar]] [[1984]]
| stjórnartíð_end = [[10. mars]] [[1985]]
| forveri = [[Júríj Andropov]]
| eftirmaður = [[Míkhaíl Gorbatsjov]]
| titill2= Forseti forsætisnefndar [[Æðstaráð Sovétríkjanna|Æðstaráðs Sovétríkjanna]]
| stjórnartíð_start2 =[[11. apríl]] [[1984]]
| stjórnartíð_end2 = [[10. mars]] [[1985]]
| forveri2 = [[Vasílíj Kúznetsov]] {{small|(''starfandi'')}}
| eftirmaður2 = [[Andrej Gromyko]]
| fæðingarnafn = Konstantín Ústínovítsj Tsjernenko
| fæddur = [[24. september]] [[1911]]
| fæðingarstaður = [[Bolsjaja Tes]], [[Jenisejsk]], [[Rússneska keisaraveldið|rússneska keisaraveldinu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1985|3|10|1911|9|24}}
| dánarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir =
| stjórnmálaflokkur = [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna]]
| starf =
| laun =
| trúarbrögð =
| maki = Faína Vassíljevna Tsjernenko<br>Anna Dmitrievna Ljubimova
| börn = Albert, Vera, Jelena, Vladímír| foreldrar =
| heimasíða =
| háskóli =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
| undirskrift = Chernenko signature.svg
}}
'''Konstantín Ústínovítsj Tsjernenko''' ([[rússneska]]: Константи́н Усти́нович Черне́нко; [[24. september]] [[1911]] – [[10. mars]] [[1985]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] í aðeins þrettán mánuði frá 1984 til dauðadags.
==Æviágrip==
Tsjernenko hóf stjórnmálaferil sinn í borginni [[Krasnojarsk]] en flutti árið 1948 til [[Moldavía|Moldavíu]], þar sem hann hóf störf í þjónustu [[Leoníd Brezhnev|Leoníds Brezhnev]], sem var þá aðalritari moldavíska Sovétlýðveldisins en átti síðar eftir að verða leiðtogi Sovétríkjanna allra. Tsjernenkó fylgdi Bresnjev til Moskvu þegar Bresnjev hlaut sæti í miðstjórn [[Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna|kommúnistaflokksins]] og vann í áróðursráðuneyti Sovétríkjanna. Tsjernenkó varð sjálfur meðlimur í miðstjórninni árið 1977. Tsjernenkó var ekki heilsuhraustur og þjáðist bæði af lungnaveiki, [[Lifrarbólga|lifrarbólgu]] og [[skorpulifur]].<ref>{{Vefheimild
| url = http://www.nytimes.com/1985/03/12/world/succession-moscow-private-life-medical-case-autopsy-discloses-several-diseases.html?&pagewanted=all
| titill = Succession in Moscow: A private life, and a medical case; Autopsy discloses several diseases
| mánuðurskoðað = 19. nóvember
| árskoðað = 2012
| höfundur = Altman, Lawrence K.
| mánuður = 12 mars
| ár = 1985
| útgefandi = [[The New York Times]]
| tungumál = enska
| tilvitnun = Konstantin U. Chernenko died of lung, heart and liver disease, according to an autopsy report signed by the chief Kremlin physician, Dr. Yevgeny I. Chazov, and nine other doctors. [...] In addition, the report said, Mr. Chernenko's liver was destroyed by two common diseases, chronic hepatitis and cirrhosis.
}}</ref> Tsjernenko gerðist aðalritari sovéska kommúnistaflokksins eftir að [[Júríj Andropov]] lést árið 1984.
Fátt gerðist á stuttri valdatíð Tsjernenkos. Staða [[rússneska]] tungumálsins var styrkt á sovéskum yfirráðasvæðum þar sem málið var ekki móðurmál innfæddra og haldið var áfram að bæla niður pólitískt andóf. Tilraunum til að vinna bug á [[spilling]]u var hins vegar mestmegnis frestað. Sovéskir valdhafar létu stífla fjölmörg fljót í Síberíu en þessar ákvarðanir ollu talsverðum umhverfisskemmdum sem ekki var tekist á við fyrr en árið 1987.
Tsjernenko lést úr sjúkdómum sínum þann 10. mars 1985. Hann var þriðji leiðtogi Sovétríkjanna sem lést á jafnmörgum árum. Haft er eftir [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta þegar hann frétti af dauða Tsjernenkos: „Hvernig á mér að miða eitthvað áfram með þessa Rússa ef þeir halda áfram að deyja?“<ref>[[Maureen Dowd]], [https://query.nytimes.com/gst/fullpage.html?res=9C0CE2D9133EF93BA25752C1A966958260&sec=&spon=&pagewanted=all "Where's the Rest of Him?"] ''[[The New York Times]]'', 18. nóvember 1990.</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]]
| frá = 1984
| til = 1985
| fyrir = [[Júríj Andropov]]
| eftir = [[Míkhaíl Gorbatsjov]]
}}
{{Töfluendir}}
{{fde|1911|1985|Tsjernenko, Konstantín}}
{{DEFAULTSORT:Tsjernenko, Konstantín}}
[[Flokkur:Aðalritarar sovéska kommúnistaflokksins]]
[[Flokkur:Leiðtogar Kalda stríðsins]]
[[Flokkur:Starfsmenn KGB]]
lc59ag21sx3iq0utm61vq3ovzjeas62
Héruð Kína
0
72144
1765054
1763583
2022-08-16T19:13:32Z
Dagvidur
4656
/* Hérað */ Bætti við rómönskun
wikitext
text/x-wiki
{{aðgreiningartengill1|stjórnsýslueiningar [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]]}}
{{location map+ |Kína |float=right |width=500|caption= Héruð Kína|places=
{{location map~|Kína |lat=31.833333 |long=117 |label=<small>[[Anhui]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=39.913889 |long=116.391667 |label= [[Beijing]] |position=left}}
{{location map~|Kína |lat=29.55 |long=106.506944 |label= [[Chongqing]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=26.55 |long=117.85 |label= [[Fujian]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=38 |long=102.333333 |label= [[Gansu]] |position=left}}
{{location map~|Kína |lat=23.333333 |long=113.5 |label= [[Guangdong]] |position=right}}
{{location map~|Kína |lat=23.80545 |long=108.984375 |label= [[Guangxi]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=26.833333 |long=106.833333 |label= [[Guizhou]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=19.106667 |long=109.5675 |label= [[Hainan]] |position=right}}
{{location map~|Kína |lat=40.833333 |long=115.333333 |label= [[Hebei]] |position=top}}
{{location map~|Kína |lat=47.833333 |long=127.666667 |label= [[Heilongjiang]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=33.833333 |long=113.5 |label= [[Henan]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=22.278333 |long=114.158889 |label= [[Hong Kong]] |position=right}}
{{location map~|Kína |lat=30.967778 |long=112.231389 |label= [[Hubei]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=27.5 |long=111.5 |label= [[Hunan]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=44.054 |long=113.8711 |label= [[Innri-Mongólía]] |position=left}}
{{location map~|Kína |lat=33 |long=120 |label= [[Jiangsu]] |position=right}}
{{location map~|Kína |lat=27.630278 |long=115.766667 |label= [[Jiangxi]] |position=right}}
{{location map~|Kína |lat=43.666667 |long=126.166667 |label= [[Jilin]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=41.3 |long=122.6 |label= [[Liaoning]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=22.166667 |long=113.55 |label= [[Makaó]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=37.439974 |long=106.171875 |label= [[Ningxia]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=36 |long=96 |label= [[Qinghai]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=34 |long=109 |label= [[Shaanxi]] |position=left}}
{{location map~|Kína |lat=36.5 |long=118 |label= [[Shandong]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=31.2 |long=121.5 |label= [[Sjanghæ]] |position=right}}
{{location map~|Kína |lat=38 |long=112 |label= [[Shansi]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=40.713956 |long=85.649414 |label= [[Shinjang]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=30 |long=103 |label= [[Sichuan]] |position=top}}
{{location map~|Kína |lat=39.133333 |long=117.183333 |label= [[Tianjin]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=31.705556 |long=86.940278 |label= [[Tíbet]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=24.5 |long=101.5 |label= [[Yunnan]] |position=bottom}}
{{location map~|Kína |lat=29 |long=120 |label= [[Zhejiang]]</small> |position=right}}}}
'''Héruð Kína''' eru æðstu stjórnsýslueiningar [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Þau eru alls 33 talsins ([[Tævan]] ekki meðtalið) og af fjórum gerðum.
== Tegundir héraða ==
=== Hérað ===
Venjuleg héruð ([[kínverska]]: 省 ; [[Hanyu Pinyin|rómönskun]]: ''shěng)'' eru algengasta tegundin, 22 talsins. Þeim stjórna ''héraðsnefndir'' þar sem ''ritari'' nefndarinnar er æðstur manna.
=== Sjálfstjórnarhérað ===
Sjálfstjórnarhéruðin (kínverska: 自治区; [[rómönskun]]: ''zhíxiáshì'';) eru fimm talsins: [[Guangxi]], [[Innri-Mongólía]], [[Ningxia]], [[Shinjang]] og [[Tíbet]]. Þau hafa takmarkaða [[heimastjórn]].
=== Borghérað ===
Borghéruð Kína ([[kínverska]]: 直辖市; [[rómönskun]]: ''zhíxiáshì'';) eða ''sveitarfélög á héraðsstigi'' eru fjögur: [[Beijing]], [[Chongqing]], [[Sjanghæ]] og [[Tianjin]]. Þar er héraðið ein mjög stór borg.
=== Sérstjórnarhérað ===
Sérstjórnarhéruðin ([[kínverska]]: 特别行政区; [[rómönskun]]: ''tèbié xíngzhèngqū;'' beint ''sérstakt stjórnsýslusvæði''; [[enska]]: ''Special Administrative Region''; [[portúgalska]]: ''Região especial administrativa'') eru tvö [[Makaó]] og [[Hong Kong]]), bæði fyrrverandi [[Evrópa|evrópskar]] [[nýlenda|nýlendur]]. Þau hafa eigin [[stjórnarskrá]], [[ríkisstjórn]], [[gjaldmiðill|gjaldmiðil]] og viðhalda landamæraeftirliti við Kína sem og önnur lönd.
== <small>Listi yfir héruð (íbúarfjöldi 2020)</small> <small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.stats.gov.cn/english/PressRelease/202105/t20210510_1817188.html|titill=Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)|höfundur=National Bureau of Statistics of China|útgefandi=Office of the Leading Group of the State Council for the Seventh National Population Census|mánuður=11. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> ==
{| class="wikitable sortable"
|-
! colspan="2" | <small>Nafn</small>!! <small>[[Pinyin]]</small>!! <small>Höfuðborg</small>!! <small>Flatarmál</small>!! <small>Íbúafjöldi</small>!! <small>tegund</small>
|-------------------------------------------------------
| <small>[[Anhui]]</small>|| <small>安徽</small>|| <small>Ānhuǐ</small>|| <small>[[Hefei]]</small>|| <small>{{formatnum:139600}} km²</small>|| <small>61.027.171</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| [[Beijing|<small>Peking</small>]] || <small>北京</small>|| <small>Běijīng</small>|| <small>[[Beijing]]</small>|| <small>16 800 km²</small>|| <small>21.893.095</small>|| <small>borghérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Chongqing]]</small>|| <small>重庆</small>|| <small>Chóngqìng</small>|| <small>[[Chongqing]]</small>|| <small>82 300 km²</small>|| <small>32.054.159</small>|| <small>borghérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Fujian]]</small>|| <small>福建</small>|| <small>Fújiàn</small>|| <small>[[Fuzhou]]</small>|| <small>{{formatnum:121400}} km²</small>|| <small>41.540.086</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Gansu]]</small>|| <small>甘肃</small>|| <small>Gānsù</small>|| <small>[[Lanzhou]]</small>|| <small>{{formatnum:390000}} km²</small>|| <small>25.019.831</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Guangdong]]</small>|| <small>广东</small>|| <small>Guǎngdōng</small>|| <small>[[Guangzhou]]</small>|| <small>{{formatnum:197000}} km²</small>|| <small>126.012.510</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Guangxi]]</small>|| <small>广西</small>|| <small>Guǎngxī</small>|| <small>[[Nanning]]</small>|| <small>236 000 km²</small>|| <small>50.126.804</small>|| <small>sjálfstjórnarhérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Guizhou]]</small>|| <small>贵州</small>|| <small>Guìzhoū</small>|| <small>[[Guiyang]]</small>|| <small>{{formatnum:176000}} km²</small>|| <small>38.562.148</small> || <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Hainan]]</small>|| <small>海南</small>|| <small>Hǎinán</small>|| <small>[[Haikou]]</small>|| <small>{{formatnum:34000}} km²</small>|| <small>10.081.232</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Hebei]]</small>|| <small>河北</small>|| <small>Héběi</small>|| <small>[[Shijiazhuang]]</small>|| <small>{{formatnum:187700}} km²</small>|| <small>74.610.235</small> || <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Heilongjiang]]</small>|| <small>黑龙江</small>|| <small>Hēilóngjiāng</small>|| <small>[[Harbin]]</small>|| <small>{{formatnum:460000}} km²</small>|| <small>31.850.088</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Henan]]</small>|| <small>河南</small>|| <small>Hénán</small>|| <small>[[Zhengzhou]]</small>|| <small>{{formatnum:167000}} km²</small>|| <small>99.365.519</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| [[Hong Kong|<small>Hong Kong</small>]] || <small>香港</small>|| <small>Xiānggǎng</small>|| [[Hong Kong|<small>Hong Kong</small>]] || <small>1 104 km²</small>|| <small>7.413.070 *</small>|| <small>sérstjórnarhérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Hubei]]</small>|| <small>湖北</small>|| <small>Húběi</small>|| <small>[[Wuhan]]</small>|| <small>{{formatnum:187500}} km²</small>|| <small>57.752.557</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Hunan]]</small>|| <small>湖南</small>|| <small>Húnán</small>|| <small>[[Changsha]]</small>|| <small>210 500 km²</small>|| <small>66.444.864</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Innri-Mongólía]]</small>|| <small>内蒙古</small>|| <small>Nèiměnggǔ</small>|| <small>[[Hohhot]]</small>|| <small>1 183 000 km²</small>|| <small>24.049.155</small> || <small>sjálfstjórnarhérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Jiangsu]]</small>|| <small>江苏</small>|| <small>Jiāngsū</small>|| <small>[[Nanjing]]</small>|| <small>100 000 km²</small>|| <small>84.748.016</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Jiangxi]]</small>|| <small>江西</small>|| <small>Jiāngxī</small>|| <small>[[Nanchang]]</small>|| <small>169 900 km²</small>|| <small>45.188.635</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Jilin]]</small>|| <small>吉林</small>|| <small>Jílín</small>|| <small>[[Changchun]]</small>|| <small>187 400 km²</small>|| <small>24.073.453</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Liaoning]]</small>|| <small>辽宁</small>|| <small>Liáoníng</small>|| <small>[[Shenyang]]</small>|| <small>145 900 km²</small>|| <small>42.591.407</small> || <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Makaó]]</small>|| <small>澳门</small>|| <small>Àomén</small>|| <small>[[Makaó]]</small>|| <small>29 km²</small>|| <small>681.700 **</small>|| <small>sérstjórnarhérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Ningxia]]</small>|| <small>宁夏</small>|| <small>Níngxià</small>|| <small>[[Yinchuan]]</small>|| <small>66 400 km²</small>|| <small>7.202.654</small>|| <small>sjálfstjórnarhérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Qinghai]]</small>|| <small>青海</small>|| <small>Qīnghǎi</small>|| <small>[[Xining]]</small>|| <small>720 000 km²</small>|| <small>5.923.957</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Shaanxi]]</small>|| <small>陕西</small>|| <small>Shǎnxī</small>|| <small>[[Xian]]</small>|| <small>206 000 km²</small>|| <small>39.528.999</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Shandong]]</small>|| <small>山东</small>|| <small>Shāndōng</small>|| <small>[[Jinan]]</small>|| <small>156 700 km²</small>|| <small>101.527.453</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Sjanghæ]]</small>|| <small>上海</small>|| <small>Shànghǎi</small>|| <small>[[Sjanghæ]]</small>|| <small>6 341 km²</small>|| <small>24.870.895</small>|| <small>borghérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Shansi]]</small>|| <small>山西</small>|| <small>Shānxī</small>|| <small>[[Taiyuan]]</small>|| <small>150 000 km²</small>|| <small>32 970 000</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Shinjang]]</small>|| <small>新疆</small>|| <small>Xīnjiāng</small>|| <small>[[Urumqi]]</small>|| <small>1 660 400 km²</small>|| <small>25.852.345</small>|| <small>sjálfstjórnarhérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Sesúan]]</small>|| <small>四川</small>|| <small>Sìchuān</small>|| <small>[[Chengdu]]</small>|| <small>480 000 km²</small>|| <small>83.674.866</small>|| <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Tianjin]]</small>|| <small>天津</small>|| <small>Tiānjīn</small>|| <small>[[Tianjin]]</small>|| <small>11 305 km²</small>|| <small>13.866.009</small> || <small>borghérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Tíbet]]</small>|| <small>西藏</small>|| <small>Xīzàng</small>|| <small>[[Lasa]]</small>|| <small>1 228 400 km²</small>|| <small>3.648.100</small>|| <small>sjálfstjórnarhérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Yunnan]]</small>|| <small>云南</small>|| <small>Yúnnán</small>|| <small>[[Kunming]]</small>|| <small>394 000 km²</small>|| <small>47.209.277</small> || <small>hérað</small>
|----------------------------------------------------
| <small>[[Zhejiang]]</small>|| <small>浙江</small>|| <small>Zhèjiāng</small>|| <small>[[Hangzhou]]</small>|| <small>101 800 km²</small>|| <small>64.567.588</small>|| <small>hérað</small>
|-
|<small>'''KÍNA'''</small>
|
|
|
|
| <small>'''1.411.778.724'''</small>
|
|----------------------------------------------------
|
| colspan="6" |<small>''* Mannfjöldatölur fyrir '''Hong Kong''' byggja á manntali 2021'' <ref>{{Vefheimild|url=https://www.census2021.gov.hk/doc/media/Table(EN).pdf|titill=Key statistics of the 2021 and 2011 Population Census|höfundur=Census and Statistics Department (“C&SD”) of the Government of Hong Kong|útgefandi=Census and Statistics Department (“C&SD”) of the Government of Hong Kong|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
<small>''** Mannfjöldatölur fyrir '''Makaó''' byggja á áætluðu manntali á fyrsta ársfjórðungi 2022.<ref>{{Vefheimild|url=DEMOGRAPHIC STATISTICS|titill=Demographic Statistics- 1 St Quarter 2022|höfundur=Government of Macao Special Administrative Region Statistics and Census Service|útgefandi=Government of Macao Special Administrative Region Statistics and Census Service|mánuður=April|ár=2022|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref>''</small>
|}
== Tengt efni ==
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína| ]]
fut5j52mrz3aeqmikvfpahytxivwoks
Tíbet
0
72185
1765039
1704126
2022-08-16T18:49:40Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[File:Tibet in China (claimed hatched) (+all claims hatched).svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''sjálfstjórnarhéraðsins Tíbet''' í vesturhluta Kína. |alt= Kort sem sýnir legu sjálfstjórnarhéraðsins Tíbet í vesturhluta Kína.]]
'''Tíbet''' ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 西藏''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xīzàng Zìzhìqū)'' er [[land]] í [[Asía|Asíu]] eða [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhérað]] í [[Kína]] (eftir því hvernig er á það litið). Vegna þess hve landið liggur óvenjulega hátt yfir sjávarmáli er það oft kallað ''þak heimsins''. En [[Tíbeska hásléttan]] sem er í um 4500 metra hæð nær yfir megnið af landinu. Höfuðborg Tíbet er [[Lasa]]. Í Tíbet hallast íbúarnir að tíbeskum [[Búddismi|búddisma]]. Samkvæmt manntali Kína frá árinu 2020 voru íbúar 3.6 milljónir.<ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref>
<center><br><gallery caption="Tíbet">
Lhasa-Potala-02-Suedseite-2014-gje.jpg|Lasa
Yumbu Lagang-04-Strasse-2014-gje.jpg|Yumbu Lagang
Sakya-06-Kloster aussen-2014-gje.jpg|Sakya
Gyantse-Paelkhor Choede-Kumbum-60-Pilger-2014-gje.jpg|Gyantse
Gyatso La-50-Yaks-2014-gje.jpg|Yak
Friendship Highway-322-Shelkar to Gyatso La-Mount Everest-2014-gje.jpg|Mount Everest
</gallery></center>
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Tibet | mánuðurskoðað = 19. desember | árskoðað = 2008}}
* {{vefheimild|url=http://www.icelandonline.is/ferdaheimurisl/kina_tibet.htm|titill=TÍBET KÍNA|mánuðurskoðað=19. desember|árskoðað=2008}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Tíbet| ]]
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
[[az:Tibet]]
fssuztwje9p5h9bpd5fvjurauporf9z
Guangdong
0
72294
1765049
1761480
2022-08-16T19:00:54Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]]
[[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við [[Perlufljót]]]]
'''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Í manntali Kína sem framkvæmt var 2020 bjuggur yfir 126 milljónir manna í þessu fjölmennasta héraði Kína.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perlufljót]] sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]].
Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]].
Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og hefur verið í miklum vexti í meira en þrjá áratugi verið það langefnaðasta í Kína.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var það 13 stærsta hagkerfi heims.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var þjóðarframleiðsla Guangdong héraðs um $1,92 billjónir bandaríkjadala og óx um 8% á ári. Þetta gerir Guangdong að efnaðsta héraði Kína 33ja árið í röð. Til samanburðar, sé byggt á tölfræði ársins 2020, var þjóðarframleiðsla Guangdong hærri er [[Ítalía|Ítalíu]] ($1.89 billjónir bandaríkjadala), [[Kanada]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala), og [[Suður-Kórea|Suður Kóreu]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala).<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/chinas-2021-gdp-performance-a-look-at-major-provinces-and-cities/|titill=China’s Most Productive Provinces and Cities as per 2021 GDP Statistics|höfundur=China Briefing|útgefandi=Dezan Shira & Associates. T|mánuður=7. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Héruð í Kína]]
== Tilvísanir ==
<references />
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
bitoqhbjp2fwtwod0lk3v52tf2ox8t6
1765050
1765049
2022-08-16T19:02:18Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:China Guangdong.svg|thumb|Kort sem sýnir legu '''Guangdong héraðs''' í sunnanverðu Kína.|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Guangdong í sunnanverðu Kína.]]
[[Mynd:Shenzhenriver.jpg|thumb|right|Þéttbýli við [[Perlufljót]]. Þar búa meira en 126 milljónir manna.]]
'''Guangdong''' ''([[Kínverska|kínverska:]]; ''广东''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngdōng)'' er fjölmennasta [[Héruð Kína|héraðið]] í [[Kína]]. Í manntali Kína sem framkvæmt var 2020 bjuggu yfir 126 milljónir manna í þessu fjölmennasta héraði Kína.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Héraðið er þekkt fyrir mikla iðnframleiðslu, sérstaklega við mynni [[Perlufljót]] sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar. Iðnaðurinn laðar að mikinn fjölda verkamanna frá öðrum héruðum og talið er að íbúafjöldinn sé að jafnaði 30 milljónum hærri af þeim sökum. Höfuðborg héraðsins er [[Guangzhou]]. Önnur stór borg er [[Foshan]].
Héraðið inniheldur þrjú [[sérstakt efnahagssvæði|sérstök efnahagssvæði]]: [[Shenzhen]], [[Shantou]] og [[Zhuhai]].
Hagkerfi Guangdong er gríðaröflugt og hefur verið í miklum vexti í meira en þrjá áratugi verið það langefnaðasta í Kína.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Citation|title=List of Chinese administrative divisions by GDP|date=2022-06-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_Chinese_administrative_divisions_by_GDP&oldid=1092878855|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var það 13 stærsta hagkerfi heims.<ref>{{Cite web|url=https://global.chinadaily.com.cn/a/202102/01/WS60176702a31024ad0baa6695.html|title=Guangdong ranks 13th in world by GDP|last=赵诗悦|website=global.chinadaily.com.cn|access-date=2022-07-20}}</ref> Árið 2021 var þjóðarframleiðsla Guangdong héraðs um $1,92 billjónir bandaríkjadala og óx um 8% á ári. Þetta gerir Guangdong að efnaðsta héraði Kína 33ja árið í röð. Til samanburðar, sé byggt á tölfræði ársins 2020, var þjóðarframleiðsla Guangdong hærri er [[Ítalía|Ítalíu]] ($1.89 billjónir bandaríkjadala), [[Kanada]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala), og [[Suður-Kórea|Suður Kóreu]] ($1.64 billjónir bandaríkjadala).<ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/chinas-2021-gdp-performance-a-look-at-major-provinces-and-cities/|titill=China’s Most Productive Provinces and Cities as per 2021 GDP Statistics|höfundur=China Briefing|útgefandi=Dezan Shira & Associates. T|mánuður=7. febrúar|ár=2022|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Héruð í Kína]]
== Tilvísanir ==
<references />
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
2airrj520p01uymo2ba50qch8mtk841
Hainan
0
72301
1765022
1717645
2022-08-16T18:29:44Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd: Hainan_in_China_(+all_claims_hatched).svg |thumb|alt=Landakort sem sýnir legu Hainan héraðs í Suður-Kínahafi.|Kort af legu '''Hainan héraðs''' í Suður-Kínahafi.]]
Hainan ''([[Kínverska|kínverska:]] ''海南''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hǎinán)'' er minnsta og syðsta [[Héruð Kína|hérað]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]], sem samanstendur af ýmsum nálægum eyjum í [[Suður-Kínahaf |Suður-Kínahafi]]. Hainan eyja er sú stærsta og fjölmennasta og nær yfir 97 prósent héraðsins. Nafnið „Hainan“ þýðir bókstaflega „sunnan hafs“, sem endurspeglar stöðuna sunnan við hið grunna og mjóa Hainan-sundi (Qiongzhou -sund). Sundið aðskilur Hainan frá Leizhou-skaga suðurhluta [[Guangdong]] - héraðs og meginlands Kína.. Vesturströnd Hainan-eyju er 320 km austur af [[Víetnam |Norður-Víetnam]], yfir hið grunna hafsvæði [[Tonkinflói |Tonkinflóa]].
Héraðið nær yfir 33.920 ferkílómetra landsvæði. Þar af er Hainan eyja 32.900 ferkílómetrar og afgangur flatarmáls héraðsins nær til 200 eyja í þremur [[Eyjaklasi |eyjaklösum]], það er Zhongsha, Xisha og Nansha. Alþjóðlegur ágreiningur er við nágrannaríkja um landakröfur Kínverskra stjórnvalda gagnvart sumum þessar eyja. Á árunum 1950 til 1988 heyrðu eyjaklasarnir undir [[Guangdong]] uns það varð sérstakt hérað og sérstakt efnahagssvæði í valdatíð [[Deng Xiaoping]].
Árið 2017 bjuggu 9.3 milljónir manna í Hainan héraði.
Li-þjóðarbrotið telst til innfæddra á eyjunni og samanstendur af 15 prósent íbúa. Með Hlai- móðurmálið eru þeir viðurkenndir af kínverskum stjórnvöldum sem einn af 56 þjóðarbrotum Kína. Han íbúar, sem samanstendur af meirihluta kínversku þjóðarinnar (82 prósent) tala fjölbreytt tungumál þar á meðal [[Mandarín]], [[Min Hainanese]], [[Kantónska |Kantónska]] stundum nefnt [[Yue kínverska |Yue kínverska]], [[Hakka |Hakka kínversku]].
Alls eru tíu stórborgir og tíu sýslur í Hainan héraði. Höfuðborg héraðsins er [[Haikou]], við norðurströnd Hainan-eyju, en borgin Sanya er þekktur ferðamannastaður við suðurströndina. Aðrar helstu borgir eru Wenchang, Qionghai, Wanning, Wuzhishan, Dongfang og Danzhou.
Árið 2020 greindu kínversk stjórnvöld frá umfangsmikilli áætlun um að gera allt eyjahéraðið að fríverslunarsvæði.
==Myndir==
<gallery>
File: Hainan_3.JPG |Við Yalong flóa eru best þekku strendur Hainan. Þar eru mörg 5-stjörnu hótel.
File: 三亚大小洞天景区风光_-_panoramio_(20).jpg |Landslag í Sanya Nanshan Dongtian þjóðgarðinum.
File: Haikou_skyline_2_-_2009_09_07.jpg |Frá Haikou, höfuðborg héraðsins.
File: Hainan_tmo_07feb05_250m.jpg |Gervihnattamynd af Hainan eyju í Suður Kínahafi.
File: 爱情海酒店_-_panoramio.jpg |Strandhótel í Sanya borg sem er önnur stærsta borg Hainan héraðs.
</gallery>
==Tenglar==
*[https://www.britannica.com/place/Hainan Vefur Britannica um Hainan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
*[http://en.hainan.gov.cn/englishgov/AboutHaiNan/ Enskur vefur héraðsstjórnar Hainan.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200628111223/http://en.hainan.gov.cn/englishgov/AboutHaiNan/ |date=2020-06-28 }} Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Hainan |mánuðurskoðað = 12. janúar|árskoðað = 2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
gy9ow4bu38n7w3hpyofrxvs4kv30qnt
1765052
1765022
2022-08-16T19:06:33Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd: Hainan_in_China_(+all_claims_hatched).svg |thumb|alt=Landakort sem sýnir legu Hainan héraðs í Suður-Kínahafi.|Kort af legu '''Hainan héraðs''' í Suður-Kínahafi.]]
Hainan ''([[Kínverska|kínverska:]] ''海南''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hǎinán)'' er minnsta og syðsta [[Héruð Kína|hérað]] í [[Kína| Alþýðulýðveldinu Kína]], sem samanstendur af ýmsum nálægum eyjum í [[Suður-Kínahaf |Suður-Kínahafi]]. Hainan eyja er sú stærsta og fjölmennasta og nær yfir 97 prósent héraðsins. Nafnið „Hainan“ þýðir bókstaflega „sunnan hafs“, sem endurspeglar stöðuna sunnan við hið grunna og mjóa Hainan-sundi (Qiongzhou -sund). Sundið aðskilur Hainan frá Leizhou-skaga suðurhluta [[Guangdong]] - héraðs og meginlands Kína.. Vesturströnd Hainan-eyju er 320 km austur af [[Víetnam |Norður-Víetnam]], yfir hið grunna hafsvæði [[Tonkinflói |Tonkinflóa]].
Héraðið nær yfir 33.920 ferkílómetra landsvæði. Þar af er Hainan eyja 32.900 ferkílómetrar og afgangur flatarmáls héraðsins nær til 200 eyja í þremur [[Eyjaklasi |eyjaklösum]], það er Zhongsha, Xisha og Nansha. Alþjóðlegur ágreiningur er við nágrannaríkja um landakröfur Kínverskra stjórnvalda gagnvart sumum þessar eyja. Á árunum 1950 til 1988 heyrðu eyjaklasarnir undir [[Guangdong]] uns það varð sérstakt hérað og sérstakt efnahagssvæði í valdatíð [[Deng Xiaoping]].
Samkvæmt manntali Kína sem framkvæmt var árið 2020 bjuggu 10,1 milljónir manna í Hainan héraði.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Li-þjóðarbrotið telst til innfæddra á eyjunni og samanstendur af 15 prósent íbúa. Með Hlai- móðurmálið eru þeir viðurkenndir af kínverskum stjórnvöldum sem einn af 56 þjóðarbrotum Kína. Han íbúar, sem samanstendur af meirihluta kínversku þjóðarinnar (82 prósent) tala fjölbreytt tungumál þar á meðal [[Mandarín]], [[Min Hainanese]], [[Kantónska |Kantónska]] stundum nefnt [[Yue kínverska |Yue kínverska]], [[Hakka |Hakka kínversku]].
Alls eru tíu stórborgir og tíu sýslur í Hainan héraði. Höfuðborg héraðsins er [[Haikou]], við norðurströnd Hainan-eyju, en borgin Sanya er þekktur ferðamannastaður við suðurströndina. Aðrar helstu borgir eru Wenchang, Qionghai, Wanning, Wuzhishan, Dongfang og Danzhou.
Árið 2020 greindu kínversk stjórnvöld frá umfangsmikilli áætlun um að gera allt eyjahéraðið að fríverslunarsvæði.
==Myndir==
<gallery>
File: Hainan_3.JPG |Við Yalong flóa eru best þekku strendur Hainan. Þar eru mörg 5-stjörnu hótel.
File: 三亚大小洞天景区风光_-_panoramio_(20).jpg |Landslag í Sanya Nanshan Dongtian þjóðgarðinum.
File: Haikou_skyline_2_-_2009_09_07.jpg |Frá Haikou, höfuðborg héraðsins.
File: Hainan_tmo_07feb05_250m.jpg |Gervihnattamynd af Hainan eyju í Suður Kínahafi.
File: 爱情海酒店_-_panoramio.jpg |Strandhótel í Sanya borg sem er önnur stærsta borg Hainan héraðs.
</gallery>
==Tenglar==
*[https://www.britannica.com/place/Hainan Vefur Britannica um Hainan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
*[http://en.hainan.gov.cn/englishgov/AboutHaiNan/ Enskur vefur héraðsstjórnar Hainan.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200628111223/http://en.hainan.gov.cn/englishgov/AboutHaiNan/ |date=2020-06-28 }} Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Hainan |mánuðurskoðað = 12. janúar|árskoðað = 2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
c7ohmcfscfxnfy4g2mdh0m8vqp7y2ms
Shenzhen
0
72304
1764945
1764383
2022-08-16T13:28:51Z
Dagvidur
4656
Lagaði mannfjölda borgarinnar með tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:View-Of-HQB-Shenzhen-Lychee-Park.jpg|thumb|450px|Almenningsgarður í Shenzhen]]
[[File:Shenzhen-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Shenzhen í Guangdong héraði í Kína.|Staðsetning Shenzhen borgar í Guangdong héraði í Kína.]]
'''Shenzhen''' er [[borg]] í [[Guangdong]]héraði í [[Kína]]. Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarinnar um um 17,5 milljónir.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Hún var fyrsta [[sérstakt efnahagssvæði|sérstaka efnahagssvæðið]] og jafnframt það best heppnaða. Borgin er skipulögð frá grunni. Árið 1979 stóð aðeins lítið fiskiþorp þar sem nú er ein af stærstu borgum Kína. Ungur aldur borgarinnar endurspeglast greinilega í nýtískulegum byggingarstíl. Hún liggur beint norður af [[Hong Kong]].
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stubbur|Landafræði}}
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
4f01l4gpr101zgt2mtlcaekpne0broe
Chongqing
0
72307
1764934
1764299
2022-08-16T12:51:18Z
Dagvidur
4656
Uppfærði mannfjölda borgarinnar
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:重庆市渝中区半岛.jpg|alt=Mynd af skýjakljúfum Yuzhong hverfis Chongqing borgar.|thumb|450px|Skýjakljúfar Yuzhong hverfis '''Chongqing borgar'''. Árið 2020 var heildaríbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar 32,1 milljónir.]]
[[File:Chongqing-location-MAP-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Chongqing borgahéraðs í Kína.|Staðsetning Chongqing borghéraðs í Kína.]]
'''Chongqing''' (eða '''Chungking''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''重庆''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chóngqìng)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] í suðvestur-miðhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er mikilvæg fljótahöfn og samgöngumiðstöð. Hún er mennta-, vísinda-, fjármála-, verslunar- og iðnaðarmiðstöð efra vatnasvæðis hins mikla [[Jangtse]] fljóts. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|Seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) var hún höfuðborg [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]].
Chongqing (sem þýðir „tvöföld vegsömun“) sem var undir stjórn [[Sichuan]] héraðs var árið 1997 aðskilin frá héraðinu og gerð að sérstöku borghéraði, því fjórða (á eftir [[Beijing]], [[Sjanghæ]] og [[Tianjin]]). Á þeim tíma var allur austurhluti Sichuan, aðliggjandi sveitir og borgir, felldur inn í sveitarfélagið sem stækkaði mjög að landsvæði og íbúafjölda.
Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 bjuggu í borgarkjarna Chongqing 9,6 milljónir manna en heildaríbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 32,1 milljónir.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Staðsetning ==
[[Mynd:SkylineOfChongqing.jpg|alt=Mynd af Chongqing borg.|thumb|Horft yfir '''Chongqing borg.''']]
[[Mynd:Yuzhong.png|alt=Landakort af legu Chongqing borgar (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.|thumb|Chongqing borg (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.]]
[[Mynd:A_View_of_Chongqing_Central_Business_District.jpg|alt=Mynd af Jiefangbei á Yuzhong skaga miðborgar Chongqing borgar.|thumb|Jiefangbei á Yuzhong skaga miðborgar Chongqing borgar.]]
[[Mynd:Map_of_PRC_Chongqing.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Chongqing borgarhéraðsins (rauðmerkt) í Kína.|thumb|Kort af legu '''Chongqing borghéraðsins''' (rauðmerkt) í Kína.]]
Chongqing er staðsett í suðvesturhluta Alþýðulýðveldisins Kína. Auk [[Sichuan]] í vestri liggur sveitarfélagið við héruðin [[Shaanxi]] í norðri, [[Hubei]] í austri, [[Hunan]] í suðaustri og [[Guizhou]] í suðri.
Þegar borghéraðið var skilið frá [[Sichuan]] var allur austurhluti þess (um 82.000 ferkílómetrar eða u.þ.b. stærð Austurríkis) með aðliggjandi sveitum og borgum, felldur inn í sveitarfélagið sem stækkaði mjög að landsvæði og íbúafjölda.
Sveitarfélagið Chongqing nær til borgarinnar Chongqing auk ýmissa ólíkra borga og aðliggjandi sveita. Chongqing sveitarfélag er því tæknilega séð stærsta borg veraldar.
Borgin er staðsett í um 2.250 kílómetra fjarlægð frá sjó við ármót [[Jangtse]] og [[Jialing]] fljóts.
Sveitarfélagið Chongqing samanstendur af þremur flipum af misjafnri stærð sem teygja sig suðvestur, norðaustur og suðaustur. Hverfi í miðri Chongqing-borg ná yfir suðvesturhlutann og eru umkringd úthverfum. Þaðan breiðist norðaustur armurinn meðfram [[Jangtse]] fljótinu. Suðaustur flipinn, sem teygir sig suðaustur frá Jangtse dalnum, samanstendur af röð hóla og dala milli héraðanna [[Hunan]] og [[Guizhou]]. Wu-fljót (önnur af þverám Jangtse) liggur nokkurn veginn með suðvesturhlið flipans þar til hún sveigir suður í Guizhou héraðs.
Vestur- og suðvesturhlutar sveitarfélagsins liggja á vatnasvæði Sichuan og samanstanda af tiltölulega jöfnu og hæðóttu landslagi. [[Daba-fjöll]] liggja meðfram norðurlandamærum [[Shaanxi]] héraðs og í norðaustri afmarka [[Wu-fjöll]] inngöngu Jangtse inn í [[Hubei]] hérað, í þremur gljúfrum svæðisins. Fangdou-fjöllin eru í austurhluta sveitarfélagsins og í suðri ná Dalou-fjöllin norður frá [[Guizhou]].
Miðhluti Chongqing-borgar er byggður á og í kringum hæðóttan höfða úr rauðum sandsteini sem marka suðurmörk hinna lágu Huaying-fjalla, sem ná allt suður frá [[Sichuan]] héraði. Höfðinn afmarkast í norðri af Jialing-fljóti og í austri og suðri af Jangtse og myndar þannig skaga sem rennur á milli fljótanna tveggja.
== Saga ==
[[Mynd:重慶華巖寺接引殿牌坊.JPG|alt=Mynd af Búddista musterinu í Jiulongpo í Chongqing borg.|thumb|[[Búddismi|Búddista]] musteri í Jiulongpo hverfinu í Chongqing borg.]]
[[Mynd:Zhengxielitang.jpg|alt=Mynd af ríkisstjórnarbyggingu þjóðernissinna frá Seinna stríði Kína og Japans í Chongqing borg.|thumb|Ríkisstjórnarbygging þjóðernissinna í Chongqing borg frá [[Seinna stríð Kína og Japans|Seinna stríði Kína og Japans]].]]
[[Mynd:文革墓群.jpg|alt=Mynd af gröfum fórnarlamba menningarbyltingarinnar í Chongqing.|thumb|Fjöldi fórnarlamba [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] er grafinn í gröfum byltingarinnar Chongqing.]]
[[Mynd:Chongqing_Art_Museum.jpg|alt=Mynd af Chongqing listasafninu í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.|thumb|Chongqing listasafnið í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.]]
Samkvæmt fornum frásögnum var Chongqing fæðingarstaður hins goðsagnakennda Yu keisara, stofnanda Xia ættarveldisins, fyrir um 4.000 árum. Á 11. öld f.Kr., undir vesturhluta Zhou-ættarveldisins, varð það svæði sem Chongqing er nú, lénsríkið Ba. Á 5. öld f.Kr. stofnaði Ba til tengsla við ríkið Chu sem náði til miðhluta [[Jangtse]] fljótsins. Ríkið var síðar fellt inn í Qinveldið. Um miðja 3. öld f.Kr. var svæðið orðið hluti af ríkinu Shu sem var óháð Norður- og Mið-Kína.
Ba ríkið var eyðilagt af Qin-ríki árið 316 f.Kr. Qin keisari lét reisa nýja borg undir nafninu Jiangzhou og héraðið fékk nafnið Chu. Jiangzhou var áfram undir stjórn [[Qin Shi Huang]], fyrsta keisara Kína, arftaka Qin-ríkisins, sem og undir stjórn keisara [[Hanveldið|Hanveldisins]]. (206 f.Kr.— 220 e.Kr.)
Jiangzhou var síðan endurnefnd á tímum Norður- og Suður-ættarveldanna (420–589) í héraðið Chu, síðan í Yu hérað árið 581 e.Kr. á valdatímum Sui-veldisins (581–618) og síðar í Gong hérað árið 1102. Nafnið Yu lifir enn í dag sem skammstöfun fyrir Chongqing. Í miðborginni er einnig nafnið Yuzhong (eða Mið-Yu).
Núverandi nafn var gefið borginni árið 1189, eftir að Zhao Dun prins af [[Songveldið|Songveldinu]] (960–1279) lýsti krýningu sinni sem konungur og síðar sem keisara Guangzong sem „tvöfaldri vegsemd“ (eða chongqing). Í tilefni af krýningu hans var Yu héraði því breytt í Chongqing Fu.
Á næstu öldum var borgin og nærsveitir hennar, ýmist hluti keisaradæma Norður- og Mið-Kína eða alveg óháð þeim. Borgin varð fyrst óaðskiljanlegur hluti þess á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og síðan á tímum [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912).
Árið 1362, á valdatíma [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1271—1368) stofnaði leiðtogi uppreisnarmanna bænda, að nafni Ming Yuzhen, konungsveldið Daxia í Chongqing. Það varð skammlíft. Árið 1621 stofnaði She Chongming, annað skammlíft ríki, Daliang, með Chongqing sem höfuðborg.
Fyrsti borgarmúrinn var byggður um 250 f.Kr. Hann var lagfærður og stækkaður á 3. öld e.Kr. og aftur árið 1240. Síðan var múrinn endurreistur að verulegu leyti og styrktur á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644). Upp úr 1630, undir lok valdatíma Ming, var borgin eyðilögð í uppreisn Zhang Xianzhong og borgarbúum slátrað. Borgarmúrinn var endurreistur árið 1663 og aftur árið 1760.
Á árunum 1890 til 1904 voru ræðismannaskrifstofur [[Bretland|Bretlands]], [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Þýskaland|Þýskalands]], [[Frakkland|Frakklands]] og [[Japan|japans]] opnaðar í Chongqing. Verslunarhöfn Chongqing var opnuð fyrir viðskiptum Breta árið 1890, en siglingaerfiðleikar á [[Jangtse]] fljóti seinkuðu skipaumferðum í meira en áratug. Á meðan lauk fyrsta kínverska-japanska stríðinu (1894–95) og samkvæmt stríðslokaskilmálum fengu Japanir aðgang að bryggjum Chongqing borgar. Þessi ívilnun stóð til ársins 1937, þegar [[Seinna stríð Kína og Japans]] braust út (1937–45).
Árið 1911, í aðdraganda kínversku byltingarinnar, gegndi Chongqing borg - ásamt [[Chengdu]] héraðshöfuðborg [[Sichuan]] - aðalhlutverki í að koma [[Tjingveldið|Tjingveldinu]] frá. Margir frá borginni gengu til liðs við byltingarflokk kínverska þjóðernisleiðtogans [[Sun Yat-sen]]. Árið 1929 varð Chongqing sveitarfélagið í Lýðveldinu Kína. Ári eftir að [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríð Kína og Japans]] (1937–45) hófst var Chongqing gerð að bráðabirgðahöfuðborg ríkisstjórnar þjóðernissinnans [[Chiang Kai-shek]]. Hundruð ríkisskrifstofa voru þá fluttar til borgarinnar frá [[Nanjing]] ásamt sendiráðum erlendra ríkja. Tugþúsundir manna komu frá strandhéruðum og höfðu með sér hergögn, verksmiðjur og skóla. Vinaþjóðir á þessum tíma sendu einnig hergögn til Chongqing til að styðja þjóðernissinna í stríðinu gegn Japan. Íbúum fjölgaði úr 250.000 í eina milljón. Þrátt fyrir miklar sprengjuárásir Japana var baráttuandi meðal borgarbúa. Chiang Kai-shek gekk hins vegar illa að fást við verðbólgu og spillingu og hafði það mikil áhrif á stríðsrekstur hans frá árinu 1942.
Árið 1946 í stríði þjóðernissinna og kommúnista, varð Nanjing aftur gerða að höfuðborg þjóðernissinna. Þremur árum síðar, í apríl 1949, tóku sveitir kommúnista Nanjing og ríkisstjórn þjóðernissinna flúði til [[Guangzhou]] og síðan aftur til Chongqing. Stóð sú vist einungis í tvo mánuði, er þjóðernissinnar flúðu til [[Taívan]] og kommúnistar lýstu yfir sigri á meginlandi Kína.
Eftir áratuga hernað var Chongqing í rúst en uppbygging hófst skömmu eftir yfirtöku kommúnista. Ráðist var í að efla þann iðnað sem hafði byggst upp snemma á 20. öld. Sú uppbygging hægði þó verulega á sér á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„Stóra stökksins“]] (1958–60) og [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] (1966–76).
Á þjóðernistímabilinu var Chongqing sjálfstætt sveitarfélag, en á árunum 1954 til 1996 var borgin sett undir stjórn [[Sichuan]] héraðs. Árið 1997 var borgin aðskilin frá héraðinu og gerð að sjálfstæðu borghéraði. Markmiðið var að styðja við uppbyggingu mið- og vesturhluta Kína. Allur austurhluti Sichuan var settur undir hið nýja borghérað. Efnahagur styrktist og íbúafjöldi jókst til muna. Sama ár var „Yú“ samþykkt sem opinber skammstöfun borgarinnar. Hún er dregin af gamla nafninu á þeim hluta [[Jialing-fljóts]] sem liggur í gegnum Chongqing og rennur til [[Jangtse]] fljóts.
== Efnahagur ==
[[Mynd:Raffles_City_Chongqing_2019-9.jpg|alt=Mynd af Raffles City Chongqing sem eru húsþyrping átta bygginga í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.|thumb|Raffles City Chongqing, húsþyrping átta bygginga í Yuzhong hverfi Chongqing borgar.]]
[[Mynd:Chaotianmen_Bridge,_Nan'an_District_of_Chongqing.jpg|alt=Mynd af Chaotianmen brú sem tengir Jiangbei hverfið við Nan'an hverfi Chongqing borgar.|thumb|Chaotianmen brú tengir Jiangbei hverfið við Nan'an hverfi Chongqing borgar.]]
Þéttbýlismyndun Chongqing hefur verið gríðarhröð á síðustu áratugum, sérstaklega eftir að Chongqing var aðskilin frá [[Sichuan]] héraði árið 1997.
Atvinnuvegir Chongqing eru fjölbreyttir, er útflutningsgreinar takmarkaðar vegna óhagstæðrar staðsetningar innanlands. Þess í stað hafa byggst upp verksmiðjur sem framleiða staðbundna neysluvörur á borð við unnar matvörur, bíla, ýmiskonar efnavörur, vefnað, vélar, íþróttabúnað og raftæki.
Chongqing borg er þriðja stærsta framleiðslumiðstöð fyrir bifreiðar í Kína og sú stærsta í framleiðslu mótorhjóla. Í borginni eru höfuðstöðvar fjórða stærsta framleiðanda bifreiða í Kína; Changan Automotive Corp. Meðal annarra bifreiðaframleiðenda eru Lifan Hongda Enterprise og bandaríski bílarisinn Ford Motor Company, sem er með 3 verksmiðjur í Chongqing.
Í borghéraðinu er umfangsmikil framleiðsla á járni, stál, og álvörum. Meðal mikilvægra framleiðenda eru Chongqing Iron and Steel Company og Southwest Aluminum, sem rekur þar stærsta álver Asíu.
Landbúnaður í borghéraðinu er umtalsverður. Hrísgrjón og ávextir, sérstaklega appelsínur, eru aðalafurðir svæðisins.
Náttúruauðlindir eru einnig miklar á borð við kol, jarðgas og ýmis steinefni. Í borginni rekur CNPC (móðurfélag PetroChina) stórar olíuhreinsistöðvar.
Á síðustu árum hefur verið lögð áhersla á að auka hlut hátækni, upplýsingatækni og annars þekkingariðnaðar.
Borgin hefur einnig fjárfest mikið í innviðum til að laða að erlenda fjárfestingu. Net vega og járnbrauta sem tengja borgina við aðra landshluta Kína hefur verið stækkað og uppfært. Nærliggjandi [[Þriggja gljúfra stíflan|„Þriggja gljúfra stífla“]], stærsta fallorkuvirkjun heims, gefur Chongqing afl og auðveldar skipaflutninga frá hafi á [[Jangtse]] fljóti til Chongqing.
Þessar endurbætur innviða hafa leitt til fjölmargra erlendra fjárfestinga í atvinnugreinum allt frá bílum til smásölu og fjármögnunar. Þannig eru í borghéraðinu fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við bílaframleiðendurna Ford og Mazda, smásölukeðjurnar Wal-Mart, Metro AG og Carrefour, og fjármálafyrirtæki á borð við HSBC, Standard Chartered Bank, Citibank, Deutsche Bank, ANZ Bank, og Scotiabank.
== Menntun ==
[[Mynd:西南政法大学图书馆.jpg|alt=Mynd af Xizheng bókasafni hins virta Suðvesturháskóla í stjórnmálafræði og lögfræði í Chongqing.|thumb|Xizheng bókasafn hins virta Suðvesturháskóla í stjórnmálafræði og lögfræði í Chongqing.]]
Frá árinu 1949 hefur skólum á öllum stigum fjölgað - leikskólum, grunnskólum, gagnfræðaskólum, framhaldsskólum og háskólum. Lögð hefur verið rík áhersla á stofnun kennaraskóla, iðnnámsskóla og landbúnaðarskóla.
Chongqing er miðstöð háskólanáms. Borghéraðið er með á þriðja tug háskóla og framhaldsskóla. Meðal helstu háskólanna eru Chongqing háskólinn (stofnaður 1929), Suðvestur háskólinn (1906), Suðvestur háskólinn í stjórnmálafræði og lögfræði (1950). Þessir þrír háskólar teljast allir til lykilháskóla Kína og njóta virðingar sem slíkir. Meðal annarra háskóla eru Chongqing kennaraháskólinn (1954), Chongqing læknaháskólinn (1956) í Yuzhong, Sichuan myndlistarstofnunin (1940) í Jiulongpo og Chongqing Jiaotong háskólinn (1951) í Nan’an.
==Samgöngur ==
[[Mynd:Terminal_3_of_Chongqing_Jiangbei_Airport.jpg|alt=Mynd af þriðju farþegastöð Chongqing Jiangbei flugvallarins.|thumb|Þriðja farþegastöð [[Chongqing Jiangbei alþjóðaflugvöllurinn|Chongqing Jiangbei flugvallarins]]]]
[[Mynd:Chaotianmen_Bridge.jpg|alt=Mynd af Chaotianmen brú yfir Jangtse fljót við Chongqing borg.|thumb|Chaotianmen brúin yfir [[Jangtse]] fljót við Chongqing borg.]]
[[Mynd:Chongqing Rail Transit system map 201812 ver 20190126.png|alt=Kort af borgalínukerfi (snarlestarkerfi) Chongqing borgar.|thumb|Kort af borgalínu ([[Snarlest|snarlestarkerfi]]) Chongqing borgar.]]
Frá því að Chongqing var gert að sjálfstæðu borghéraði árið 1997 hefur verið ráðsit í verulega uppbyggingu allra innviða og samgöngumannvirkja. Með byggingu járnbrauta og hraðbrauta til austurs og suðausturs er Chongqing orðin aðalsamgöngumiðstöð í suðvesturhluta Kína.
Járnbrautarkerfi Chongqing þróaðist einnig hratt eftir árið 1949. Lagningu járnbrautar á milli Chongqing og [[Chengdu]] borgar lauk árið 1952. Chengdu-Baoji járnbrautin, sem lögð var fjórum árum síðar, tengir borgina við allt norðvestur Kína, sem og við [[Wuhan]] borg í [[Hubei]] héraði. Chongqing-Xiangfan járnbrautin tengir einnig borgina beint við Wuhan. Járnbrautin á milli Chongqing og Guiyang tengir ekki aðeins Chongqing við [[Guizhou]] hérað í suðri og sameinast öðrum járnbrautum í [[Yunnan]] og [[Guangxi]] við víetnamsku landamærin. Nýlokið er lagningu járnbrauta frá Chongqing til [[Huaihua]] veitir beinan aðgang til [[Hunan]] héraðs og tengist til [[Guangxi]] héraðs.
Chongqing nú miðstöð umfangsmikils þjóðvegarnets. Helstu leiðir liggja suður til Guiyang, norðaustur til Wanzhou og norðvestur til Chengdu.
[[Jangtse]] fljót og [[Jialing]] fljót eru mikilvægar samgönguæðar fyrir Chongqing. Allt frá fimmta áratug síðustu aldar hefur verið ráðist í umfangsmikla dýpkun, hreinsun gróðurs til að gera skipugengd á Jangtse auðveldari og öruggari. Þá hefur bygging [[Þriggja gljúfra stíflan|„Þriggja gljúfra stíflu“]], stærsta fallorkuvirkjun heims, gert skipaflutninga frá hafi á Jangtse fljóti til Chongqing mun auðveldari. Nú geta 3.000 tonna hafskipum siglt upp Jangtse til hafna í Chongqing.
Megin flughöfn borghéraðsins er [[Chongqing Jiangbei alþjóðaflugvöllurinn]] sem opnaður var 1990 og er staðsettur um 21 kílómetra norður af miðborg Chongqing og þjónar sem mikilvæg flugmiðstöð fyrir suðvesturhluta Kína. Flugvöllurinn býður upp á bein flug til stærri borga Kína, Suðaustur-Asíu, Miðausturlanda, Norður-Ameríku og Evrópu. Hann er safnvöllur fyrir flugfélögin China Southern Airlines, Chongqing Airlines, Sichuan Airlines, China Express Airlines, Shandong Airlines og China West Air.
Eftir 1949 jókst verulega notkun á reiðhjólum, rútum og mótorhjólum í borginni. Sporvagnar hafa lengi verið nýttir fyrir samgöngur í borginni. Byggðar hafa verið 31 brú yfir [[Jangtse]] fljót. Snemma á 21. öld hafa reiðhjól vikið fyrir umferð bifreiða og mótorhjóla. Borgin byrjaði einnig að þróa og byggja upp [[Snarlest|snarlestarkerfi]] árið 2005.
== Tenglar ==
* Kínversk vefsíða [http://www.cq.gov.cn/ borghéraðsstjórnar Chongqing]. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Chongqing Encyclopaedia Britannica] um Chongqing.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/chongqing.htm um Chongqing borg og borghérað.] Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Chongqing|mánuðurskoðað=25. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
ia1eyc0t6a56u2z2kw89lg8kjaaobby
Hubei
0
72308
1765025
1710168
2022-08-16T18:30:38Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd: Hubei_in_China_(+all_claims_hatched).svg |thumb|alt=Landakort sem sýnir legu Hubei héraðs í miðhluta Kína.|Kort sem sýnir legu '''Hubei héraðs''' í miðhluta Kína.]]
'''Hubei''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''湖北''; [[Pinyin|rómönskun:]] Húběi)'' er landlukt [[Héruð Kína|hérað]] í mið-[[Kína]]. Höfuðborg héraðsins [[Wuhan]], þjónar sem miðstöð samgangna, stjórnmála, menningar og efnahags Mið-Kína.
Hubei, liggur í hjarta Kína og myndar hluta af miðju vatnasvæði [[Jangtse|Jangtse fljóts]] (eða Bláár). Nafn héraðsins þýðir „norður af vatninu“ og vísar til stöðu þess norðan við Dongting-vatn. Fram að valdatíma hins mikla Kangxi keisara (1661–1722) [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1911/12) mynduðu Hubei og nágrenni þess í [[Hunan]] hérað, eitt hérað, Huguang. Þeim var síðan skipt upp og gefið núverandi nöfn, byggt á staðsetningu þeirra miðað við Dongting vatnið: Hubei, sem þýðir „norður af vatninu“; og Hunan, „suður af vatninu.“
Hubei liggur að héruðunum [[Henan]] í norðri, [[Anhui]] í austri, [[Jiangxi]] í suðaustri, [[Hunan]] í suðri, [[Chongqing]] í vestri og [[Shaanxi]] í norðvestri.
Hubei er oft kallað „land fiskar og hrísgrjóna“ (鱼米之乡). Meðal mikilvægra landbúnaðarafurða Hubei eru bómull, hrísgrjón, hveiti og te. Aðrar atvinnugreinar eru bílaframleiðsla, málmvinnsla, vélarframleiðsla, orkuöflun, vefnaður, matvæli og hátæknivörur. Auk þess eru ýmis steinefni að finna í Hubei í verulegu magni, þar á meðal [[bórax]], [[vollastónít]], [[granat]], [[járn]], [[fosfór]], [[kopar]], [[gifs]], [[rútíl]], klettasalt, [[gullamalgam]], [[mangan]] og [[vanadium]].
Hin mikla [[Þriggja gljúfra stíflan |„Þriggja gljúfra stífla“]] er staðsett við [[Yichang]], vesturhluta Hubei. Hún er heimsins stærsta fallorkustífla með 22.500 megavatta framleiðslugetu sem svarar til 5 prósenta af rafmagnsnotkun Kína. Hún var tilbúin til notkunar árið 2009.
Íbúar Hubei héraðs eru tæplega 60 milljónir. Þar af voru íbúar Wuhan árið 2018 um 11 milljónir.
==Myndir==
<gallery>
File: CN_-_Hubei_-_Wuhan_-_Kranichpagode.JPG |Guli kranaturninn í Whuhan.
File: ThreeGorgesDam-China2009.jpg |Hin mikla [[Þriggja gljúfra stíflan|„Þriggja gljúfra stífla“]] er stærsta fallorkuvirkjun veraldar.
File: Wuhan-boat-0157.jpg | Bátar á Jangtse fljóti við höfuðborginni Wuhan.
File: VM_5278_Muyu_hills_tea_fields.jpg |Viðamiklir teakrar eru vestanmegin í Muyu dal Hubei.
File: Xiangyang_Guangde_Si_2013.08.23_11-27-24.jpg |Búddahofið Guangde við Xiangyang borg.
File: Enshi_grand_canyon.jpg | Frá Enshigljúfri í Hubei.
</gallery>
==Tenglar==
*[https://www.britannica.com/place/Hubei Vefur Britannica um Hubei]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Hubei |mánuðurskoðað = 11. janúar|árskoðað = 2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
a5fktuj8sq2x3x82qrpje96txv70spw
Wuhan
0
72309
1764961
1764264
2022-08-16T13:56:39Z
Dagvidur
4656
Uppfærði mannfjöldatölur og bætti við tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:WuhanSkyline.jpg|thumb|450px|Wuhan borg í Hubei héraði. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuhan um 12,3 milljónir manna.]]
[[File:Wuhan-location-MAP-in-Hubei-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.|Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.]]
'''Wuhan''' er höfuðborg [[Hubei]]héraðs í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Hún er mikilvæg borg við [[Jangtsefljót]].
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarnans 10.392.693 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar voru 12.326.518.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Wuhan gerðist vinabær [[Kópavogur|Kópavogs]] í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007.
''Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.''
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
tm7387q39d3xsivocjcgbqzvo26fns4
1764963
1764961
2022-08-16T13:57:46Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:WuhanSkyline.jpg|thumb|450px|Wuhan borg í Hubei héraði. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuhan um 12,3 milljónir manna.]]
[[File:Wuhan-location-MAP-in-Hubei-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.|Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.]]
'''Wuhan''' er höfuðborg [[Hubei]]héraðs í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Hún er mikilvæg borg við [[Jangtsefljót]].
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarnans 10.392.693 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar voru 12.326.518.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Wuhan gerðist vinabær [[Kópavogur|Kópavogs]] í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007.
''Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.''
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
2mt3ufsbu5ecxr1vzmt9oaryqjemhjk
1764965
1764963
2022-08-16T14:01:30Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:WuhanSkyline.jpg|thumb|450px|Wuhan borg í Hubei héraði. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuhan um 12,3 milljónir manna.]]
[[File:Wuhan-location-MAP-in-Hubei-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.|Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.]]
'''Wuhan''' er höfuðborg [[Hubei]]héraðs í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Hún er mikilvæg borg við [[Jangtsefljót]].
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarnans 10.392.693 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 12.326.518.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Wuhan gerðist vinabær [[Kópavogur|Kópavogs]] í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007.
''Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.''
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
pic8pxs4ccyeb4k8840h98afzqeumey
Guangzhou
0
72310
1764943
1764382
2022-08-16T13:11:57Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimildum
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|500px|Á stórborgarsvæði '''Guangzhou''' bjuggu um 18,7 milljónir árið 2020. Borgin er í miðju [[Guangdong]], fjölmennasta og ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]]
[[File:Guangzhou-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Guangzhou borgar í Guangdong héraði í Kína.|Staðsetning Guangzhou borgar í Guangdong héraði í Kína.]]
[[Mynd:Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.|alt=Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]]
[[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |'''Kanton turninn''' „sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“, er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar. |alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]]
'''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwang-chow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small>
Borgin er við ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi borgkjarna Guangzhou um 16,1 milljón en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 18,7 milljónir.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small>
Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<small><ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref></small>
Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og [[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|alþjóðaflugvöllur borgarinnar]]. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu.
== Saga Guangzhou ==
=== Fornsögulegur tími ===
[[Mynd:Yue_statue.jpg|thumb|right |'''Stytta af Baiyue''' (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot frá Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.<ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</small>|alt= Stytta af Baiyue (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.]]
Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<small><ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Shan fólkið var þjóðflokkur frá [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] sem nú er [[Mjanmar]].<small><ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012875.html|titill=Long history|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012854.html|titill=Origin of City's Names|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Panyu ===
Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.).
=== Nanyue ===
[[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]]
[[Mynd:Temple of Five Hundred Genii 317 by Lai Afong c1880s.jpg|thumb|right |„'''Musteri hinna fimm ódauðlegu'''“ er fyrrum [[Daoismi|daoista]]<small><nowiki/></small>-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.|alt= „Musteri hinna fimm ódauðlegu“ er fyrrum daoista-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.]]
Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<small><ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
[[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]]
[[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]]
[[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]]
[[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]]
[[Mynd:Canton, China (c1880) R.H. Brown (RESTORED) (4104767782).jpg|thumb|right |Síki Kanton (Guangzhou) um 1880.|alt= Kanton (nú Guangzhou) um 1880.]]
[[Mynd:Lai Afong, Chinese Mandarins, Canton.jpg|thumb|right |Kínverskir embættismenn keisaratíma 19. aldar í Kanton (Guangzhou).|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]]
Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<small><ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum.
Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum.
Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum.
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<small><ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<small><ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<small><ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]].
Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur.
Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við [[Perlufljót]]. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun [[Nanking-sáttmálinn| Nanking-sáttmálans]] svokallaða árið 1842<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref></small>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“.
Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína.
Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<small><ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]].
=== Byltingatími ===
[[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |[[Chiang Kai-shek]] herforingi og '''[[Sun Yat-sen]]''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]]
Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<small><ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
[[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |„Frelsisher Alþýðunnar“ (her [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]]) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]]
Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]).
Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<small><ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun.
[[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949.
=== Samtímaborg ===
Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni.
Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta.
Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai.
Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína.
== Landafræði ==
[[Mynd:Tiantang_Peak.jpg|alt=„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.|thumb|„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.]]
[[Mynd:View_of_Pearl_River_From_Canton_Tower.jpg|alt='''Perlufljót''', þriðja stærsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.|thumb|Perlufljót, þriðja lengsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.]]
Elsti hluti Guangzhou borgar var staðsettur nálægt Baiyun-fjallinu á austurbakka [[Perlufljót|Perlufljóts]] (Zhujiang) um 129 kílómetra frá mótum við [[Suður-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Perlufljót, þverár þess og óshólmar mótaði ríkulega sléttu árframburðar, með tengingu við hafið við Humen sundið (einnig nefnt ''Bocca Tigris'').<small><ref>{{Citation|title=Humen|date=2022-07-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humen&oldid=1097231784|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Núverandi borg spannar um 7.434 ferkílómetra beggja vegna fljótsins í suður-miðhluta [[Guangdong]] héraðs.
[[Perlufljót]] er þriðja lengsta fljót Kína. Við árósa þess er vistkerfi milli há og lágflæðimarka sjávarfalla, hins vegar hefur mikið land við fljótsbakkana verið endurheimt fyrir landbúnað. Þar eru [[Hrísgrjón|hrísgrjónaakrar]] sem vegna 12 mánaða vaxtartímabils, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hæð borgarlandsins eykst almennt frá suðvestri til norðausturs, þar sem fjöll mynda burðarás borgarinnar og hafið er að framan.
Baiyun fjallið eða ''„Hvítskýjafjall“'' hefur stundum verið sagt „lungu“ Guangzhou borgar. Nafnið Báiyún kemur úr mandarín-kínversku og þýðir „hvít ský“ sem dregið er sýn á tinda fjallsins sem eru oft hjúpaðir mistri síðla vors eða á eftir rigningar. Fjallið sem er staðsett nokkrum kílómetrum norður af Guangzhou, er um 427 metrar á hæð.<small><ref>{{Citation|title=Baiyun Mountain (Guangdong)|date=2021-10-30|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyun_Mountain_(Guangdong)&oldid=1052608450|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
Nankun fjall er hæsta fjall Guangzhou, um 1.210 metra yfir sjávarmáli. Tindur þess kallast „Tiantang-tindur“ eða „Himnatindur Nankun“. Það liggur í norðausturhluta borgarinnar og er hluti af Shimen þjóðgarðinum.<small><ref>{{Citation|title=南昆山|date=2021-08-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%8D%97%E6%98%86%E5%B1%B1&oldid=67158759|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
== Veðurfar ==
Guangzhou hefur loftslag heittempraðra [[Monsún|misserisvinda]] (monsún) Austur-Asíu. Því fylgir rigningartími sem leysir af hólmi heitt þurrkaskeið. Þetta blaut-þurra loftslag er dæmigert fyrir suðausturhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
Frá maí til byrjun október er sumartímabilið langt, blautt, heitt og rakt. Þessum sunnan- og suðvestanvindum fylgja oft fellibylir ([[Skýstrokkur|hvirfilbylir]]), sem geta verið bæði eyðileggjandi og hættulegir. Meðalhiti í júlímánaðar er 28 °C. Að sumri er hlutfallslegur raki um 68 prósent, en árleg [[úrkoma]] á borgarsvæðinu er um 1.625 mm.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
Guangzhou er ein margra standborga sem standa frammi fyrir miklum flóðum ef sjávarborð hækkar vegna loftslagsbreytinga og hlýnurnar sjávar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|titill=These are the 10 fastest sinking cities in the world|höfundur=Camille Squires|útgefandi=World Economic Forum|mánuður=25. apríl|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|title=These are the 10 fastest sinking cities in the world|website=Big Think|language=en-US|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
== Efnahagur ==
[[Mynd:1957 Canton Fair.jpg|alt=Frá kaupstefni í Guangzhou borg haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna|thumb|Frá kaupstefnu Guangzhou borgar haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna.]]
[[Mynd:GAC_Aion_LX_001.jpg|alt=Rafmagnsbifreiðin Aion LX sem framleidd er af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.|thumb|Rafmagnsbifreiðin '''Aion LX''' framleidd af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=GAC Group|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=GAC_Group&oldid=1098178648|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]]
Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Borgin sem nýtur mestrar erlendrar fjárfestingar í Kína<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.amcham-southchina.com/uploadFiles/2021052401.htm|titill=Guangzhou selected top preferred reinvestment destination for four consecutive years|höfundur=The American Chamber of Commerce in South China|útgefandi=“AmCham South China”|mánuður=24. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>, er hluti af gríðarstóru hagkerfi óshólma Perlufljóts. Árið 2021 var hagvöxtur 8,3%.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Framleiðslu- og þjónustugeiri borgarinnar er sterkur og iðnaður öflugur. Yfirvöld hvetja til hátækninýsköpunar, rannsókna og þróunar og vaxtar samkeppnisgreina framtíðarinnar. Sérstök áhersla er á stafræna þróun á öllum sviðum. Fyrirtæki eru hvött til að ráða erlendra sérfræðinga til borgarinnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Framleiðsla og ferðaþjónusta ===
Frá árinu 1950 hefur iðnaður vaxið verulega í borginni. Upphafleg var áhersla á framleiðslu léttiðnaðar svo sem rafeindatækja, vefnaðarvöru, dagblaðapappírs, vinnslu matvæla og flugelda. Smærri verksmiðjur hafa verið þróaðar til framleiðslu ýmissa neysluvara. Hins vegar hefur fjárfesting í stóriðju aukist, þar á meðal í vélaframleiðslu, efnavöruframleiðslu (einkum úr [[Jarðolía|jarðolíu]]), framleiðslu [[Járn|járns]], [[Stál|stáls]] og [[Sement|sements]], og [[Skipasmíðastöð|skipasmíði]]. Bílaframleiðsla er orðin mikilvæg í borginni. Verðmæti stóriðju er nú meira en léttiðnaðar.
Frá því seint á áttunda áratug síðustu aldar hefur mikið af fjárfestingum á Guangzhou svæðinu komið frá útlendingum með aðsetur í [[Hong Kong]], [[Makaó]] og [[Taívan]]. Afleiðing er sú að borgin er orðin ein af helstu iðnaðarsvæðum Suður-Kína.
Guangzhou er þekkt fyrir ýmsar handverksvörur, þar á meðal fílabeinsskurð, [[Jaði|jaðismíði]], útsaum, viftuframleiðslu, [[postulín]] og [[Regnhlíf|regnhlífar]] úr [[pappír]]. Þetta, ásamt frægri matargerð borgarinnar og margra safna hennar, hefur gert Guangzhou að einum helsta áfangastað ferðamanna Kína. Borgin hefur ráðist í umfangsmiklar aðgerðir til að bæta aðstöðu ferðamanna og er ferðaþjónusta orðinn mikilvægur þáttur atvinnulífs borgarinnar.
Guangzhou er megin framleiðslumiðstöð [[Perlufljót|Perlufljóts]] svæðisins og þar með leiðandi verslunar- og framleiðslusvæði meginlands Kína.
Borgaryfirvöld hafa það að stefnu sinni að byggja nýsköpunarborg í forystu á landsvísu. Það hafa stóraukið útgjöld til tæknilegra rannsókna og þróunar og stuðning til nýsköpunarverkefni og til stofnunar nýrra hátæknifyrirtækja.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012861.html|titill=The Economy|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality.|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Verslun og fjármál ===
[[Mynd:Semal_(Bombax_ceiba)_flowers_in_Kolkata_W_IMG_4132.jpg|thumb|right| '''Dúnviður''' eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.<small><ref>{{Citation|title=Bombax ceiba|date=2022-06-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Bombax_ceiba&oldid=1092131656|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>|alt=Dúnviður eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.]]
Guangzhou hefur í aldir verið miðstöð viðskipta fyrir héruðin [[Guangdong]], [[Guangxi]], sem og aðliggjandi héruð í suðurhluta Kína. Vörur eins og [[sykur]], [[Ávöxtur|ávextir]], [[silki]], [[timbur]], [[te]] og [[Krydd|kryddjurtir]] voru fluttar út en ýmsar framleiðsluvörur og búnaður fyrir iðnað var fluttur inn í landið um Guangzhou. Frá 1980 hefur aukið magn framleiddra vara og búnaðar (þar á meðal vélar, rafmagns- og rafeindavörur) verið flutt út um borgina til flestra heimshorna. – ''„Innflutnings- og útflutningssýning Kína“'' sem haldin er á hálfsárs fresti frá árinu 1957, er löngu orðin viðurkennd í heimsviðskiptum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Í miðhverfum borgarinnar eru stórar verslunarmiðstöðvar með stór- og sérverslanir ásamt mörgum heildsölumörkuðum. Bankar, þar með talið ríkis- og héraðs- og staðbundnar og erlendar fjármálastofnanir, eru útibú um allt borgarsvæðið. Þrátt fyrir að borgin sé ekki með kauphöll líkt og í nálægum borgum [[Shenzhen]] og [[Hong Kong]], eru þó nokkur verðbréfamiðlarafyrirtæki .
Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Umfang hagkerfis borgarinnar og nágrannaborga hennar sést ágætlega á samanburði við umfang heilla hagkerfa Evrópuríkja. Þar eru kínversku borgirnar á pari við sjálfstæð Evrópuríki.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visualcapitalist.com/31-chinese-cities-economies-big-countries/|titill=35 Chinese Cities With Economies as Big as Countries|höfundur=Jeff Desjardins|útgefandi=Visual Capitalist|mánuður=3. nóvember|ár=2017|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Árið 2021 var Guangzhou í 9. sæti í heiminum og í 5. sæti í Kína (á eftir [[Peking|Beijing]], [[Sjanghæ]], [[Hong Kong]] og [[Shenzhen]]) hvað varðar fjölda milljarðamæringa samkvæmt lista ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækisins ''Hurun'', yfir ríkustu einstaklinga heims.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.hurun.net/en-US/Info/Detail?num=LWAS8B997XUP|titill=Hurun Global Rich List 2021|höfundur=Hurun - a research, media and investments group|útgefandi=Hurun|mánuður=2. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Samkvæmt rannsókn ''Oxford Economics'', er gert ráð fyrir að Guangzhou verði meðal 10 stærstu borga heims hvað varðar nafnverðsframleiðslu árið 2035 (ásamt [[Sjanghæ|Sjanhæ]], [[Peking|Beijing]], [[Shenzhen]] í Kína) og áætlar ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækið að nafnverðsframleiðsla á mann muni ná 42.000 Bandaríkjadölum árið 2030.<small><ref>{{Cite web |title=These will be the most important cities by 2035 |url=https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |access-date=2020-11-03 |website=World Economic Forum |language=en |archive-date=2020-11-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201103162218/https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |url-status=live}}</ref></small>
{| class="wikitable" style="border:#999; background:#fff; margin:auto;"
|+'''Breytingar á landsframleiðslu Guangzhou 2000 - 2021'''<small><ref name="tjnj2021">{{Cite book |url=https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ |title=广州统计年鉴2021 |last=广州市统计局 |date=2021-11-06 |publisher=中国统计出版社 |access-date=2021-12-08 |archive-date=2022-04-11 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220411084222/https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ }}</ref></small>
|- style="text-align:center; background:#ccc;"
! <small>Ár</small>
! <small>2000</small>!! <small>2002</small>!! <small>2004</small>!! <small>2006</small>!! <small>2008</small>!! <small>2010</small>!! <small>2012</small>!! <small>2014</small>!! <small>2016</small>!! <small>2018</small>!! <small>2020</small>!! <small>2021</small>
|- align=right
| <small>'''Landsframleiðsla'''</small>
<small>'''(100 milljónir júana)'''</small>
| <small>2,492</small>|| <small>3,204</small>|| <small>4,450</small>|| <small>6,081</small>|| <small>8,366</small>|| <small>10,640</small>|| <small>13,194</small>|| <small>16,135</small>|| <small>18,559</small>|| <small>21,002</small>|| <small>25,019</small>|| <small>28,232</small>
|}
== Lýðfræði ==
[[Mynd:Guangzhou_Guangxiao_Si_2012.11.19_13-31-15.jpg|alt=Guangxiao hofið er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er „Hof skínandi auðsveipni“ með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu.|thumb|'''Guangxiao hofið''' er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er ''„Hof skínandi auðsveipni“'' með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu ("Filial Piety").<small><ref>{{Citation|title=Guangxiao Temple (Guangzhou)|date=2022-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangxiao_Temple_(Guangzhou)&oldid=1085254919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]]
Guangzhou er afar fjölmenn borg. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar 18.676.605 en í borgarkjarnanum bjuggu 16.096.724.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Þeim hafði fjölgað um 47% frá síðasta manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small>
Flestir íbúar Guangzhou eru Han-Kínverjar. Næstum allir Kantónverjar tala [[Kantónska|kantónsku]] sem fyrsta tungumál sitt, á meðan flestir aðfluttir tala einhverskonar [[Mandarín|mandarínsku]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Kína er þekkt fyrir ójafnt kynjahlutfall. Á flestum svæðum Kína eru 112–120 drengir á hverjar 100 stúlkur. Í Guangdong-héraði með höfðuborgina Guangzhou, eru meira en 130 drengir fyrir hverjar 100 stúlkur.<small><ref name="worldpopulationreview1">{{cite web |url=http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |title=Guangzhou Population 2019 (Demographics, Maps, Graphs) |access-date=2019-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190321104937/http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |archive-date=2019-03-21 |url-status=live}}</ref></small>
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:Cantonese opera, Ipoh, Perak, Malaysia.jpg|alt=Kantónísk ópera á sviði í Guangzhou.|thumb| '''Kantónísk ópera''' á sviði í Guangzhou.]]
Þann 14. október 1949 hertók frelsisher kommúnista Guangzhou og borgin fór þá undir herstjórnarnefnd þeirra. Í dag fellur borgin undir [[Kommúnismi|kommúnískt]] stjórnmálakerfi Alþýðulýðveldisins Kína. Borgarstjórnin starfar undir forystu Borgarnefndar [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] í Guangzhou. Borgarstjórnin er staðsett í Yuexiu District.Þar er einnig yfirstjórn [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs. Sameiginleg aðgerðastjórnstöð suður-herstjórnar Frelsishers Kína sem komið var á fót árið 2016 er einnig staðsett í borginni.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref> <ref>{{Citation|title=中国人民解放军南部战区联合作战指挥中心|date=2020-12-12|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%9B%BD%E4%BA%BA%E6%B0%91%E8%A7%A3%E6%94%BE%E5%86%9B%E5%8D%97%E9%83%A8%E6%88%98%E5%8C%BA%E8%81%94%E5%90%88%E4%BD%9C%E6%88%98%E6%8C%87%E6%8C%A5%E4%B8%AD%E5%BF%83&oldid=63185914|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Guangzhou er undirhéraðsborg, sú næstfjölmennasta í Kína. Henni er skipt í 11 hverfi sem aftur er frekar skipt í 135 undirhverfi og 35 bæjarfélög.<small><ref>{{Citation|title=List of administrative divisions of Guangzhou|date=2022-05-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_administrative_divisions_of_Guangzhou&oldid=1089198954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Hin 11 umdæmi eða hverfi eru undir lögsögu Guangzhou: Yuexiu, Liwan, Haizhu, Tianhe, Baiyun, Huangpu, Panyu, Huadu, Nansha, Zengcheng, og Conghua hverfi. ''Baiyun hverfið'' er fjölmennast eða með 3,7 millljónir íbúa. Fámennast er ''Conghua hverfi'' með einungis 720 þúsund íbúa.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
''Yuexiu-hverfið'' er viðskipta- og fjármálamiðstöð Guangzhou, sem og staður héraðs- og borgarstjórnar. Þar eru einnig helstu hótel borgarinnar, stórverslanir og kvikmyndahús. Skýjakljúfar liggja við bakka [[Perlufljót|Perlfljóts]] í miðborginni meðfram risastóru Haizhu torgi við fljótið.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small>
Í ''Tianhe-hverfi'' er önnur fjármálamiðstöð. Stefnt er að hverfi verði að nýju miðlægu viðskiptahverfi borgarinnar fyrir 21. öld. Þar er 103 hæða skrifstofuturn, Guangzhou International Finance Centre og 111 hæða CTF fjármálamiðstöðin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small>
== Menntun ==
[[Mynd:Map of Guangzhou HEMC 2015.jpg|thumb|right |„'''Guangzhou háskólaborgin'''“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.|alt=„Guangzhou háskólaborgin“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perluánni suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.]]
[[Mynd:华南理工大学大学城校区教学区正门轴线 20220313.jpg|thumb|right |Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]]
Guangzhou er ein framsæknasta borg Kína hvað varðar menntun.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref></small> Auk fjölda leikskóla, grunnskóla og gagnfræðaskóla eru í borginni meira en 40 háskólastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small>
Auk ''Sun Yat-sen háskólans'' (1924) og ''Kínverska læknisháskólans í Guangzhou'' (1924), eru í borginni meðal annars ''Jinan háskólinn'' (1906), ''Tækniháskóli Suður-Kína'' (1952), ''Kennaraháskólinn Suður-Kína'' (1933), ''Læknaháskóli Suður-Kína'' (1951), ''Landbúnaðarháskóli Suður-Kína'' (1909), ''Guangdong háskóli erlendra fræða'' (1965), ''Fjármála- og hagfræðiháskóli Guangdong'' (1983) ''Listaháskóli Guangzhou'' (1953), ''Xinghai tónlistarháskólinn'' (1932) og ''Tækniháskóli Guangdong'' (1985).<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/Administration-and-society|titill=Guangzhou: Administration and society|höfundur=Gong-fu, Zhong and Kuo, Ping-chia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica,|mánuður=15. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Metnaðarfullt verkefni sem kennt var við ''„Guangzhou háskólaborgina“'' (HEMC) var hleypt af stokkunum í upphafi 21. aldar, með það að markmiði að skapa háskólaborg margra stofnana háskólastig á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni í Panyu-hverfi. Háskólaborgin nær yfir um 17,9 ferkílómetra svæði flatarmáli og 3,53 milljónir fermetra innandyra og getur tekið á móti 350 til 400 þúsund manns.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Higher Education Mega Center|date=2022-06-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Higher_Education_Mega_Center&oldid=1091068173|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Citation|title=广州大学城|date=2022-07-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%A4%A7%E5%AD%A6%E5%9F%8E&oldid=72891176|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:Platform 1, Shiguanglu Station, Guangzhou Metro 20220404.jpg|alt= Brautarpallur 1 á Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð Guangzhou. Þar í gegn fer „Leið 22“ sem mun að endingu ná til alþjóðaflugvallar borgarinnar.|thumb|Brautarpallur 1 á '''Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð''' Guangzhou. Þar fer „Leið 22“ til alþjóðaflugvallar borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Line 22 (Guangzhou Metro)|date=2022-06-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_22_(Guangzhou_Metro)&oldid=1094822560|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>]]
[[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Farþegaaðstaða '''Guangzhou Baiyun''' alþjóðaflugvallarins.]]
=== Flugsamgöngur ===
[[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllur]] er meginflughöfn borgarinnar. Þetta er þriðji stærsti safnvöllur Kína og ein af þremur annasömustu flugsamgöngumiðstöðvum Kína. Flugvöllurinn, sem hefur tvær flugstöðvar sem þjóna bæði innanlandsflugi og alþjóðaflugi, er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborginni í Baiyun umdæmi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn.
Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Alls bjóða um 80 kínversk og erlend flugfélög upp á meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaði. [[Járnbrautarlest|Lestir]], [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
=== Járnbrautir ===
Guangzhou hefur þrjár járnbrautarstöðvar sem sjá um farþegaflutninga: ''Huanshi lestarstöðin'' er sú stærsta og mikilvægasta, en hún tengir lestir borgarinnar við [[Peking|Beijing]], [[Wuhan]], [[Nanjing]], [[Chengdu]], [[Chongqing]], [[Xian|Xian]], [[Lasa|Lasa]] og margar aðrar borgir í Kína. ''Austurlestarstöðin'' (Tianhe stöðin) er aðallega með lestir til Hong Kong og tíðar hraðlestir til Shenzhen.''Norðurlestarstöðin'' í Huadu hverfi er lítil lestarstöð sem rekur aðallega hraðlestir milli borgarinnar og Wuhan.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Hafnir borgarinnar ===
Guangzhou er ein af tíu þekktustu hafnarborgum Kína. Hafnir borgarinnar samanstanda af Humen höfn, Xinsha höfn, Huangpu höfn og mörgum öðrum innri höfnum. Skipaleiðir frá borginni liggja til meira en 100 innanlandshafna og yfir 300 erlendra hafna. Sumar þessara hafna veita farþegaflutningaþjónustu. Panyu Lianhuashan höfnin og Nansha höfn bjóða upp á háhraða farþegaskip til að komast til [[Hong Kong]] daglega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== „Vatnsrútur“ ===
Meira en 14 „vatnsrútur“ (tvíbytnur) bjóða íbúum og ferðamönnum flutningaþjónustu meðfram Perlufljóti.
=== Borgarsamgöngur ===
Það eru 14 [[Neðanjarðarlest|neðanjarðarlestarlínur]] í borginni. Neðanjarðarlestar nota áfangagjaldakerfi og tengja saman mikilvægustu hluta borgarinnar, þar á meðal alþjóðaflugvöllinn, meginlestarstöðvar borgarinnar, og [[Foshan]]<nowiki/>-borg.
Árið 2018 ferðuðust 8,2 milljónir farþega á degi hverjum með borgarlestum Guangzhou. Árlegur farþegafjöldi árið 2019 var um 3,3 milljarður manna. Kerfið byggir á 16 lestarlínum og 259 stöðvum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Metro|date=2022-07-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Metro&oldid=1099361422|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
== Áhugaverðir skoðunastaðir ==
[[Mynd:Five Rams Statue.jpg|alt=Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „fimm hrúta skúlptúrinn“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.|thumb|Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „'''fimm hrúta skúlptúrinn'''“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.]]
[[Mynd:ZhujiangTown.jpg|alt= Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.|thumb|Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.]]
[[Mynd:Shangxj.jpg|alt=Göngugata Shangxiajiu í gömlu miðborg Guangzhou er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga er þar mikið af stórverslunum og veitingastöðum.|thumb|'''Shangxiajiu göngugatan''' í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar stórverslanir og veitingastaðir.]]
[[Mynd:Chimelongparadise.JPG |alt= Inngangur Chimelong skemmtigarðsins í Guangzhou.|thumb|Inngangur í '''Chimelong''' skemmtigarðinn í Guangzhou.]]
Guangzhou er vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn. Hér eru nokkrir helstu áfangastaðir þeirra:<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/package/guangzhou/places-to-visit.htm|titill=Best Places to Visit in Guangzhou for First-time Visitors|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Guangzhou|title=Guangzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Shamian eyja '''er þekkt fyrir meira en 150 sögulegar byggingar í gotneskum, barokkstílum, nýklassískum og fleiri stílum. Til forna var þetta mikilvægt viðskiptahverfi, en eftir að borgin varð ein „sáttmálahafna“ Kína eftir 1842, risu í hverfinu evrópsku byggingar byggðar hver af annarri.<small><ref>{{Citation|title=Shamian|date=2022-06-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shamian&oldid=1095644219|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Kanton turninn''', eða „Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“, er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar. Heimsókn á útsýnispalla efst í turninum gefur góða sýn yfir miðbæinn við Perlufljót.<small><ref>{{Citation|title=Canton Tower|date=2022-04-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Canton_Tower&oldid=1084047840|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Chimelong '''þekktasti skemmtigarður Guangzhou er í Panyu hverfinu. Hann samanstendur af skemmtigarði, sirkus, tveimur dýragörðum, vatnagarði og fleiru.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Chimelong Tourist Resort|date=2021-01-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Chimelong_Tourist_Resort&oldid=998046142|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# „'''Dómkirkja hins helga hjarta Jesú'''“ er rómversk-kaþólsk dómkirkja svið norðurbakka Perlufljóts í hjarta gömlu borgarinnar. Kirkjan er byggð í gotneskum stíl og er aðsetur erkibiskupsins í Guangzhou.<small><ref>{{Citation|title=Sacred Heart Cathedral (Guangzhou)|date=2022-03-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Sacred_Heart_Cathedral_(Guangzhou)&oldid=1076116104|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Forfeðrahof Chen fjölskyldunnar '''er mikilvægur sögustaður í Guangzhou. Hofið, sem var reist árið 1894 undir lok Tjingveldisins, er stærsta forfeðrhofið Guangdong-héraðs. Það samanstendur af 19 húsum sem tengjast húsgörðunum og garðinum.<small><ref>{{Citation|title=Chen Clan Ancestral Hall|date=2022-07-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php title=Chen_Clan_Ancestral_Hall&oldid=1096860757|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Yuexiu hæðir '''eru vinsæll áfangastaður ferðamanna borgarinnar. Þessi stóri garður er staðsettur á hæð í miðborginni, með gróskumiklum plöntum og þremur vötnum. Innan hans er hluta af fornum borgarmúrnum og Zhenhai turninn („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380 á tímum Mingveldisins. Þar er einnig „fimm hrúta skúlptúrinn“ sem er eitt þekktasta mannvirkið Guangzhou. Sagan segir að fyrir meira en 2.000 árum hafi borgin verið hrjóstrug land hungursneyða þrátt fyrir mikið erfiði. Dag einn komu fimm guðlegar verur klæddar í fimm litum ríðandi fimm hrútum og léku goðsagnakennda tónlist færandi heimamönnum korn, og blessun. Hrútarnir urðu að steini og borgin dafnaði. Guangzhou er því stundum nefnd „Borg hrútanna“.<small><ref>{{Citation|title=Yuexiu Hill|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yuexiu_Hill&oldid=1091702118|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Guangdong safnið '''í Tianhe hverfi er áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á sögu, menningu og listum Guangdong-héraðs. Þar eru 166.000 safnmunir, skrautskrift, málverk, keramik, tréskurður og gimsteinar á yfir 67.000 fermetra safnasvæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangdong Museum|date=2021-07-12|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangdong_Museum&oldid=1033174646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Shangxiajiu göngugatan '''í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar margar stórverslanir og veitingastaðir.<small><ref>{{Citation|title=Shangxiajiu Pedestrian Street|date=2020-10-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shangxiajiu_Pedestrian_Street&oldid=983284133|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''[[Perlufljót]]''' er lífæð Guangzhou. Fljótasigling er góð leið til að sjá nútímalegar byggingar og einstakar brýr borgarinnar. Bæði eru í boði vatnarútur sem eru hluti af samgöngukerfi borgarinnar og margskonar skemmtiferðaskip.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Water Bus|date=2021-08-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Water_Bus&oldid=1038529315|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Xiaozhou þorpið '''er fornt smáþorp í suðurhluta Guangzhou sem stofnað var fyrir meira en 600 árum. Þar eru sögulegar byggingar, ávaxtagarðar og síki. Á undanförnum árum hefur staðurinn orðið griðastaður listamanna.<br />
[[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|Horft yfir Guangzhou borg.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]]
[[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]]
== Tengt efni ==
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
* [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]]
* [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
36zj0fvbvytdfvpmi5a0wd4wjfijnt8
1764978
1764943
2022-08-16T14:34:07Z
TKSnaevarr
53243
/* Fornsögulegur tími */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|500px|Á stórborgarsvæði '''Guangzhou''' bjuggu um 18,7 milljónir árið 2020. Borgin er í miðju [[Guangdong]], fjölmennasta og ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]]
[[File:Guangzhou-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Guangzhou borgar í Guangdong héraði í Kína.|Staðsetning Guangzhou borgar í Guangdong héraði í Kína.]]
[[Mynd:Location of Guangzhou within Guangdong (China).png|thumb|right |Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.|alt=Landakort er sýnir staðsetningu Guangzhou borgar (rauðmerkt) í [[Guangdong]] héraði (ljósgrátt) í Kína.]]
[[Mynd:Canton Tower near Haixinsha Port.jpg|thumb|right |'''Kanton turninn''' „sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“, er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar. |alt= Kanton turninn („Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“), er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar.]]
'''Guangzhou''' ''([[kínverska]]:'' 廣州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngzhōu; einnig þekkt sem Canton/Kanton og Kwang-chow með rómönskun)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Guangdong]]-héraðs í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small>
Borgin er við ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún er um 120 kílómetrum norðvestur af [[Hong Kong]] og 145 kílómetrum norður af [[Makaó]]. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi borgkjarna Guangzhou um 16,1 milljón en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 18,7 milljónir.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Það er 47% fjölgun frá fyrra manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small>
Vegna stöðu sinnar á mótum fljóta og sjávar hefur Guangzhou lengi verið ein helsta verslunar- og viðskiptamiðstöð Kína. Hún hefur verið sem dyr fyrir erlend áhrif í Kína allt frá 3. öld e.Kr. Hún var fyrsta kínverska höfnin sem evrópsk kaupmenn heimsóttu reglulega, og kölluðu þá Canton. Enska nafnið „Canton“ er dregið úr portúgölsku „Cantão“ sem var einhverskonar framburður á Guangdong.<small><ref>{{citation |title=Santa Barbara Portuguese Studies, ''Vols. I–II'' |year=1994 |page=256 |publisher=Jorge de Sena Center for Portuguese Studies}}</ref><ref>{{citation |title=T'ien Hsia Monthly, ''Vol. VIII'' |page=426 |year=1939 |publisher=Sun Yat-sen Institute}}</ref></small>
Kanton er það borgarnafn sem íslenskir prentmiðlar hafa langmest notað, allt til dagsins í dag. Á síðari hluta 20. aldar birtist Kwangchow þó æ meir í íslenskum miðlum í stað Kanton, en í dag er Guangzhou meira notað.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/17494515|titill=Kína: Námsmönnum í Kanton bannað að dansa diskó|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=14. apríl|ár=1987|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1386891?iabr=on|titill=Fallhlífahermenn sendir til Wuhan — Hundruð hafa fallið í Kanton|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1967|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2864708?iabr=on|titill=Deng Xiaoping og félagar kynna nýja stafsetningu: Latnesk stöfun orða breytist|höfundur=Þjóðviljinn|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=7. janúar|ár=1979|mánuðurskoðað=20. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Meginhöfnin er stór sem og [[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|alþjóðaflugvöllur borgarinnar]]. Þá er borgin á lestarleið Beijing og Hong Kong. Efnahagur borgarinnar er gríðaröflugur og hefur verið í miklum vexti í áratugi. Síðustu áratugir hafa einkennst af umfangsmiklum byggingarframkvæmdum og innviðauppbyggingu. Borgin er leiðandi fjármálamiðstöð á Asíu.
== Saga Guangzhou ==
=== Fornsögulegur tími ===
[[Mynd:Yue_statue.jpg|thumb|right |'''Stytta af Baiyue''' (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot frá Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.|alt= Stytta af Baiyue (Yue) manni. Yue voru ýmis þjóðarbrot sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsund e.Kr. Þeir voru þekktir fyrir stutt hár, mikil húðflúr, fín sverð og sjómannahæfileika. Þeir svertu tennur sínar.]]
Elstu þekktu íbúar Guangzhou-svæðisins voru Baiyue, Taíþjóðir og Shan fólkið. Baiyue samanstóð af ýmsum þjóðflokkum sem bjuggu í Suður-Kína og Norður-Víetnam á 1. árþúsundi f.Kr. og 1. árþúsundi f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Baiyue|date=2022-07-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyue&oldid=1099109447|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Taíþjóðirnar töluðu taí og voru dreifðir um stóran hluta Suður-Kína og meginland Suðaustur-Asíu.<small><ref>{{Citation|title=Tai peoples|date=2022-06-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tai_peoples&oldid=1095211462|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Shan fólkið var þjóðflokkur frá [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] sem nú er [[Mjanmar]].<small><ref>{{Citation|title=Shan people|date=2022-06-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shan_people&oldid=1093843236|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Á valdatíma Vestur-Zhou (1146–771 f.Kr.) var þegnleg hollusta Baiyue-fólksins á staðnum við lénsríkið Chu (sem nú er í norðausturhluta Guangzhou), sem gaf tilefni til nafnsins Chuting fyrir svæðið.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012875.html|titill=Long history|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Síðar var víggirtur bær þekktur sem Nanwu Cheng, í norðurhluta núverandi borgar, byggður á Chunqiu tímabilinu (770–476 f.Kr.). Á árunum 339 og 329 f.Kr. var bærinn endurbyggður og stækkaður og var þekktur sem Wuyang Cheng („Borg fimm geita“) - nefnd eftir goðsögninni um að guðir á fimm geitum hafi stigið niður af himni og bjargað borginni frá hungursneyð.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/History|title=Guangzhou - History {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012854.html|titill=Origin of City's Names|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Panyu ===
Árið 214 f.Kr. var þéttbýlið við Guangzhou formlega gert að smáborg (þá þekkt sem '''Panyu''' fyrir tvíburahæðirnar Pan og Yu í nágrenninu) gerð að höfuðborg Nanhai-héraðs. Þetta var á valdatíma Kinríkisins ([[Qin Shi Huang]] fyrsta keisara Kína og sonar hans Qin Er Shi) (221–207 f.Kr.).
=== Nanyue ===
[[Mynd: Si_lü_yu_yi.JPG|thumb|right |Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.|alt= Silkiofin líkklæði Zhao Zhen, keisara Nanyue-ríkisins. Grafhýsið fannst við fornleifauppgröft 1983 í Guangzhou.]]
[[Mynd:Temple of Five Hundred Genii 317 by Lai Afong c1880s.jpg|thumb|right |„'''Musteri hinna fimm ódauðlegu'''“ er fyrrum [[Daoismi|daoista]]<small><nowiki/></small>-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.|alt= „Musteri hinna fimm ódauðlegu“ er fyrrum daoista-hof í Guangzhou. Ljósmynd frá árinu 1880.]]
Við fall Kinríkisins stofnaði Zhao Tuo hershöfðingi (240-137 f.Kr.) sjálfstjórnarríki þekkt sem '''Nanyue'''. Lýsti hann sig fyrsta keisara Nanyue veldisins. Það varð síðar innlimað árið 111 f.Kr. af [[Hanveldið|Hanveldinu]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) sem stók yfir lendur suður á bóginn. Næstu 300 ár vor ár aðlögunar fyrir [[Yue]] fólkið, frumbyggja Suður-Kína, og svæðið varð æ meir samofið keisaraveldinu.<small><ref>{{Citation|title=Timeline of Guangzhou|date=2022-05-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Timeline_of_Guangzhou&oldid=1086079492|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
=== Keisaratímar ===
[[Mynd: 六榕寺塔·六榕寺·廣州·(正南方).jpg |thumb|right |Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.|alt= Búddahofið „Musteri sex Banyan fíkjutrjánna“ var reist í Guangzhou árið 537. Það er í dag safn.]]
[[Mynd:Canton factories.jpg|thumb|right |Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.|alt= Málverk frá 1805 af erlendum vöruhúsum Kanton. Á árunum 1757 til 1842 var Guangzhou við Perlufljót eini löglegi staður vestrænna viðskipta við Kína. Kaupmenn víða að komu sér upp aðstöðu til viðskipta.]]
[[Mynd:British ships in Canton.jpg |thumb|right |Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.|alt=Þann 24. maí 1841 hóf breski herinn umsátur um borgina Guangzhou. Fyrra ópíumstríðið endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína.]]
[[Mynd:The Signing of the Treaty of Nanking.jpg|thumb|right |Málverk af undirritun og innsiglun '''Nanking-sáttmálans''' árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.|alt=Málverk af undirritun og innsiglun Nanking-sáttmálans árið 1842, er neyddi kínversku stjórnina til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“.]]
[[Mynd:Canton, China (c1880) R.H. Brown (RESTORED) (4104767782).jpg|thumb|right |Síki Kanton (Guangzhou) um 1880.|alt= Kanton (nú Guangzhou) um 1880.]]
[[Mynd:Lai Afong, Chinese Mandarins, Canton.jpg|thumb|right |Kínverskir embættismenn keisaratíma 19. aldar í Kanton (Guangzhou).|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]]
Í fjórar aldur eftir valdatíð [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]] allt til stofnunar [[Tangveldið|Tangveldisins]] (árið 618) var Norður-Kína yfirbugað af innrásarher. Á meðan var Guangzhou áfram undir kínverskri stjórn. Borgin óx að auði og íbúafjölda og varð mikilvæg viðskiptahöfn í suðurhluta Kína. Búddahof voru reist, meðal annars „Musteri sex Banyan trjánna“ árið 537, sem enn stendur í dag.<small><ref>{{Citation|title=Temple of the Six Banyan Trees|date=2022-04-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Temple_of_the_Six_Banyan_Trees&oldid=1084712762|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Blómlegu samfélagi var einnig haldið uppi af arabískum og hindúum kaupmönnum.
Friður og velmegun jókst enn frekar á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) en borgin varð fyrir mikilli eyðileggingu í borgaradeilum í lok þess tíma. Á árunum 878–879 framdi uppreisnarher fjöldamorð á 120.000–200.000 erlendum íbúum og Kínverjum hafnarborgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou massacre|date=2022-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_massacre&oldid=1093198265|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Á tíma Songveldisins (960–1279) fjölgaði íbúum Guangzhou og utanríkisviðskipti jukust svo að stækka þurfti borgina. Á seinni hluta Songveldisins sem kennt er við „Suður-Songveldið“ (1127–1279) sigldu kínverskir sjómenn og kaupmenn frá Guangzhou til Suðaustur-Asíu og opnuðu þannig leið fyrir brottflutning Kínverja til útlanda á síðari öldum.
Í kjölfar landvinninga mongóla seint á 13. öld og alla 14. öld fluttu margir Kínverjar frá Norður-Kína í Guangdong-hérað. Þrátt fyrir að mikilli eyðileggingu mongólskra landvinninga blómstraði hagur Guangzhou, undir [[Júanveldið|Júanveldinu]] (1271–1368) sem hvöttu til sjávarviðskipta og héldu samskiptum Kínverja og Mongóla í skefjum.
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) stækkaði Guangzhou og var endurbyggð. ''Zhenhai turninn'' („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380<small><ref>{{Citation|title=Zhenhai Tower (Guangzhou)|date=2022-03-06|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhenhai_Tower_(Guangzhou)&oldid=1075567465|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, ''Pazhou pagóðan'' byggð 1597<small><ref>{{Citation|title=Pazhou Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pazhou_Pagoda&oldid=1098537873|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>, og ''Chigang pagóðan'' („Pagóðan á Rauðsteinahæð“ árið 1619.<small><ref>{{Citation|title=Chigang Pagoda|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chigang_Pagoda&oldid=1098538460|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small> Utanríkisviðskipti borgarinnar breyttust einnig þegar Evrópubúar tóku við af Aröbum. Fyrstu Portúgalarnir komu árið 1516, en Hollendingar, Bretar og aðrir fylgdu í kjölfarið á 17. öld.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://visualizingcultures.mit.edu/rise_fall_canton_01/pdf/cw_essay.pdf|titill=Rise & Fall of the Canton Trade System, Visualizing Cultures|höfundur=Perdue, Peter C. (2009)|útgefandi=MIT|ár=2009|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Þegar Guangzhou fór undir stjórn [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var mikilvægi borgarinnar viðurkennt og árið 1746 var hún gerð að höfuðborg landstjóraumdæmanna [[Guangdong]] og [[Guangxi]].
Stjórnvöld urðu móttækilegri fyrir utanríkisviðskiptum eftir að hafa náð yfirráðum yfir [[Taívan]] árið 1683. [[Portúgal|Portúgalar]] frá [[Makaó]] og [[Spánn|Spánverjar]] frá [[Maníla]] sneru aftur, sem og [[Múslimar|múslimskir]], [[Armenía|armenskir]] og [[England|enskir]] kaupmenn. Höfnin í Guangzhou varð fljótt alþjóðlegur áfangastaður. Árið 1685 opnaði [[Breska Austur-Indíafélagið]] skrifstofu í Guangzhou og árleg viðskipti hófust árið 1699. Frá 1699 til 1714 sendu bæði Bresk Austur-Indíafélagið og Franska Austur-Indíafélagið eitt til tvö skip á hverju ári; Austurríska Austur- Indíufélagið kom árið 1717, Hollenska Austur-Indíufélagið árið 1729, Danska Asíufélagið árið 1731, og sænska Austur- Indíufélagið næsta ár. Bandarísk skip kom fyrst árið 1784, og skip Ástrala árið 1788. Guangzhou varð umfangsmikil höfn með [[te]] og [[postulín]] sem megin útflutningsvörur.
Viðskipti gengu framan af vel fyrir sig, en árið 1820 varð erfileika vart í samskiptum erlendra kaupmanna og Kínverja. Útlendingunum fundu að viðskiptahömlum og kínversk yfirvöld treg til að opna eðlileg diplómatísk samskipti. Innflutningur ólöglegs ópíum varð æ meira bitbein. Árið 1839 lögðu Kínverjar hald á og eyðilögðu mikið magn af ólöglegu [[ópíum]] sem Bretar fluttu inn. Aðstaða erlendra kaupmanna og fyrirtækja var eyðilögð. Í hefndarskyni réðust Bretar á varðstaði Kínverja við [[Perlufljót]]. [[Ópíumstríðin|Fyrsta ópíumstríðið]] (1839–42) sem endaði með auðmýkjandi ósigri fyrir Kína. Guangzhou borgin bjargaði sér frá glötun með því að greiða hátt lausnargjald. Kínversku stjórnina var neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun [[Nanking-sáttmálinn| Nanking-sáttmálans]] svokallaða árið 1842<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref></small>. Guangzhou var ein þessara „sáttmálahafna“. Að auki missti borgin samkeppnisforskot þar sem fleiri borgir voru þá opnaðar fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1844 gerðu Frakkar og Bandaríkjamenn svipaða samninga um „sáttmálahafnir“.
Með veikara miðstjórnarvaldi og niðurlægð kínversk stjórnvöld jókst órói í landinu. Til átaka og uppreisna kom víða. [[Taiping-uppreisnin]] var borgarastyrjöld sem stóð í Kína frá 1850 til 1864. Leiðtogi hennar var Hong Xiuquan, kínverji af Hakka-þjóðerni í frá því sem nú er Guangzhou borg. Talið er að 20-30 milljónir manna hafi látist í stíðinu í suður og austurhluta Kína.
Þetta tengdist svokölluðum „Punti-Hakka þjóðernisstríðum“ í Guangdong héraði á árunum 1855 til 1867. Það voru átök milli fólki af Hakka þjóðerni og annarra kantónskra íbúa. Talið er að stríðin hafi kostað um milljón manns lífið og fleiri flýðu átökin til annarra héraða.<small><ref>{{Citation|title=Punti–Hakka Clan Wars|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Punti%E2%80%93Hakka_Clan_Wars&oldid=1091557995|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Á sama tíma urðu átök við erlenda kaupmenn í Guangzhou þar sem byggingar og aðstaða var eyðilögð. Kaupmenn færðu sig meir til útjaðra borgarinnar. Utanríkisviðskipti Kína fluttist nú æ meir til [[Sjanghæ]].
=== Byltingatími ===
[[Mynd:Sun Yat-sen and Chiang Kai-shek.jpg|thumb|right |[[Chiang Kai-shek]] herforingi og '''[[Sun Yat-sen]]''' (sitjandi). Sun er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.|alt=Chiang Kai-shek herforingi og Sun Yat-sen (sitjandi). Sun var læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi. Hann er álitinn einn af stofnfeðrum kínverska lýðveldisins og nýtur enn í dag mikillar virðingar í Kína.]]
Í lok [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] varð Guangzhou að miðpunkti herferðar [[Sun Yat-sen]] byltingarforingja, í að steypa Tjingveldinu af stóli og stofna kínverskt lýðveldi. Til uppreisna kom árið 1895 og aftur 1911, sem ruddi brautina fyrir velgengni kínversku byltingarinnar 1911–12 sem að endingu steypti Tjingveldinu.<small><ref>{{Citation|title=1911 Revolution|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1911_Revolution&oldid=1098088389|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
=== Lýðveldistími ===
[[Mynd: PLA Troops entered to Guangzhou.jpg|thumb|right |„Frelsisher Alþýðunnar“ (her [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]]) þrammar inn í Guangzhou 14. október 1949.|alt= Þann 14. október 1949 fór „Frelsisher Alþýðunnar“, her kommúnista inn í Guangzhou.]]
Á árinum 1916 til 1925 varð Guangzhou miðstöð aðgerða gegn kínverskum stríðsherrunum og þjónaði sem höfuðstöðvar Þjóðernisflokks [[Sun Yat-sen]] ([[Kuomintang]]).
Sun lagði áherslu á „þrjú lögmál fólksins“ sem fólst í þjóðernishyggju (gegn yfirráðum heimsvaldssinna), lýðræði og afkomu fólks (verslunarfrelsi og nútímaskattkerfi.<small><ref>{{Citation|title=Three Principles of the People|date=2022-05-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Three_Principles_of_the_People&oldid=1090504987|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-21}}</ref></small>
Sun endurskipulagði flokkinn árið 1924 til að endurvirkja þjóðernisbyltinguna. Guangzhou varð miðpunktur stjórnmálaólgu. Til borgarinnar streymdu hægri- og vinstrisinnaðir meðlimir Kuomintang, meðlimir nýstofnaðs [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverska kommúnistaflokksins]] og [[Sovétríkin|sovéskir]] ráðgjafar. [[Chiang Kai-shek]], [[Maó Zedong]] og [[Zhou Enlai]] hófu feril sinn í Guangzhou undir handleiðslu Sun.
[[Chiang Kai-shek|Chiang]] náði völdum þegar hann barði niður uppreisn sjálfboðaliðasveitar kaupmanna Guangzhou og sigraði stríðsherrana á staðnum (1924). Með dauða [[Sun Yat-sen|Sun]] leiðtoga árið 1925 flæktist Guangzhou í valdabaráttu milli kommúnista og þjóðernissinna. Borgin var á árunum 1928 til 1937 opinberlega undir stjórn þjóðernissinnastjórnarinnar, en henni var í raun stjórnað af óháðum leiðtogum, sem gagnrýndu einræði Chiangs og hótuðu aðskilnaði frá þjóðernisstjórninni sem þá var komin til Nanjing. Árið 1937, þegar stríð gegn [[Japanska keisaradæmið|Japönum]] braust út, varð Guangzhou eitt helsta skotmark japanskra loftárása. Borgin féll árið 1938 og var undir japönskum hernámi til 1945. Endurreisn hófst með valdatöku kommúnista árið 1949.
=== Samtímaborg ===
Á lýðveldistímanum árið 1921, hafði Guangzhou formlega verið útnefnd stjórnunarlega sjálfstæð borg undir stjórn þjóðernissinna þar sem sonur Sun Yat-sen varð fyrsti borgarstjóri Guangzhou. Undir nýrri stjórn kommúnista, hélt borgin stöðu sinni sem sveitarfélag er heyrði beint undir landsstjórnina, en árið 1954 var borgin sett undir stjórn Guangdong-héraðs. Önnur veruleg breyting á stjórnsýslu borgarinnar varð árið 2005, þegar þéttbýli í nágrenni voru sameinuð borginni.
Nútímavæðing Guangzhou hófst upp úr 1950, með uppbyggingu stóriðju og þróun borgarinnar sem ein helsta miðstöð Kína til utanríkisviðskipta.
Guangzhou hagnaðist mjög á því að Kína tók upp stefnu um efnahagsumbætur sem hófst snemma á níunda áratugnum, sérstaklega með stofnun „sérstakra efnahagssvæða“ í nálægum [[Shenzhen]] og Zhuhai.
Borgin gekk í gegnum viðvarandi hagvaxtarskeið sem hélt áfram í byrjun 21. aldar og einkenndist af miklum byggingarframkvæmdum og uppbyggingu innviða. Þar kom borgin aftur fram sem fjármála- og efnahagsmiðstöð Suður-Kína.
== Landafræði ==
[[Mynd:Tiantang_Peak.jpg|alt=„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.|thumb|„Himnatindur Nankun“ sem er hæsta fjall Guangzhou, eða um 1.210 metra.]]
[[Mynd:View_of_Pearl_River_From_Canton_Tower.jpg|alt='''Perlufljót''', þriðja stærsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.|thumb|Perlufljót, þriðja lengsta fljót Kína, rennur í gegnum Guangzhou. Fljótið hefur í aldanna rás verið þéttbýlinu lífæð samgagna.]]
Elsti hluti Guangzhou borgar var staðsettur nálægt Baiyun-fjallinu á austurbakka [[Perlufljót|Perlufljóts]] (Zhujiang) um 129 kílómetra frá mótum við [[Suður-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Perlufljót, þverár þess og óshólmar mótaði ríkulega sléttu árframburðar, með tengingu við hafið við Humen sundið (einnig nefnt ''Bocca Tigris'').<small><ref>{{Citation|title=Humen|date=2022-07-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humen&oldid=1097231784|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small> Núverandi borg spannar um 7.434 ferkílómetra beggja vegna fljótsins í suður-miðhluta [[Guangdong]] héraðs.
[[Perlufljót]] er þriðja lengsta fljót Kína. Við árósa þess er vistkerfi milli há og lágflæðimarka sjávarfalla, hins vegar hefur mikið land við fljótsbakkana verið endurheimt fyrir landbúnað. Þar eru [[Hrísgrjón|hrísgrjónaakrar]] sem vegna 12 mánaða vaxtartímabils, standa venjulega undir þremur hrísgrjónauppskerum árlega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Pearl-River-Delta|titill=Pearl River Delta|höfundur=Britannica, The Editors of Encyclopaedia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica|mánuður=2. ágúst|ár=2018|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hæð borgarlandsins eykst almennt frá suðvestri til norðausturs, þar sem fjöll mynda burðarás borgarinnar og hafið er að framan.
Baiyun fjallið eða ''„Hvítskýjafjall“'' hefur stundum verið sagt „lungu“ Guangzhou borgar. Nafnið Báiyún kemur úr mandarín-kínversku og þýðir „hvít ský“ sem dregið er sýn á tinda fjallsins sem eru oft hjúpaðir mistri síðla vors eða á eftir rigningar. Fjallið sem er staðsett nokkrum kílómetrum norður af Guangzhou, er um 427 metrar á hæð.<small><ref>{{Citation|title=Baiyun Mountain (Guangdong)|date=2021-10-30|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Baiyun_Mountain_(Guangdong)&oldid=1052608450|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
Nankun fjall er hæsta fjall Guangzhou, um 1.210 metra yfir sjávarmáli. Tindur þess kallast „Tiantang-tindur“ eða „Himnatindur Nankun“. Það liggur í norðausturhluta borgarinnar og er hluti af Shimen þjóðgarðinum.<small><ref>{{Citation|title=南昆山|date=2021-08-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%8D%97%E6%98%86%E5%B1%B1&oldid=67158759|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
== Veðurfar ==
Guangzhou hefur loftslag heittempraðra [[Monsún|misserisvinda]] (monsún) Austur-Asíu. Því fylgir rigningartími sem leysir af hólmi heitt þurrkaskeið. Þetta blaut-þurra loftslag er dæmigert fyrir suðausturhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
Frá maí til byrjun október er sumartímabilið langt, blautt, heitt og rakt. Þessum sunnan- og suðvestanvindum fylgja oft fellibylir ([[Skýstrokkur|hvirfilbylir]]), sem geta verið bæði eyðileggjandi og hættulegir. Meðalhiti í júlímánaðar er 28 °C. Að sumri er hlutfallslegur raki um 68 prósent, en árleg [[úrkoma]] á borgarsvæðinu er um 1.625 mm.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-22}}</ref></small>
Guangzhou er ein margra standborga sem standa frammi fyrir miklum flóðum ef sjávarborð hækkar vegna loftslagsbreytinga og hlýnurnar sjávar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|titill=These are the 10 fastest sinking cities in the world|höfundur=Camille Squires|útgefandi=World Economic Forum|mánuður=25. apríl|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.weforum.org/agenda/2022/04/coastal-cities-flooding-sinking-climate-change/|title=These are the 10 fastest sinking cities in the world|website=Big Think|language=en-US|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
== Efnahagur ==
[[Mynd:1957 Canton Fair.jpg|alt=Frá kaupstefni í Guangzhou borg haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna|thumb|Frá kaupstefnu Guangzhou borgar haldin árið 1957 í vináttubyggingu Kínverja og Sovétríkjanna.]]
[[Mynd:GAC_Aion_LX_001.jpg|alt=Rafmagnsbifreiðin Aion LX sem framleidd er af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.|thumb|Rafmagnsbifreiðin '''Aion LX''' framleidd af GAC Group, kínverskum bílaframleiðanda í ríkiseigu með höfuðstöðvar í Guangzhou. Það er fimmti stærsti bílaframleiðandi Kína, með 2,1 milljónir seldra bíla árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=GAC Group|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=GAC_Group&oldid=1098178648|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]]
Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Borgin sem nýtur mestrar erlendrar fjárfestingar í Kína<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.amcham-southchina.com/uploadFiles/2021052401.htm|titill=Guangzhou selected top preferred reinvestment destination for four consecutive years|höfundur=The American Chamber of Commerce in South China|útgefandi=“AmCham South China”|mánuður=24. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>, er hluti af gríðarstóru hagkerfi óshólma Perlufljóts. Árið 2021 var hagvöxtur 8,3%.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Framleiðslu- og þjónustugeiri borgarinnar er sterkur og iðnaður öflugur. Yfirvöld hvetja til hátækninýsköpunar, rannsókna og þróunar og vaxtar samkeppnisgreina framtíðarinnar. Sérstök áhersla er á stafræna þróun á öllum sviðum. Fyrirtæki eru hvött til að ráða erlendra sérfræðinga til borgarinnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/guangzhou-industry-economics-policy/|titill=Guangzhou: Industry, Economics, and Policy|höfundur=Giulia Interesse|útgefandi=China Briefing|mánuður=19. júlí|ár=2022|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Framleiðsla og ferðaþjónusta ===
Frá árinu 1950 hefur iðnaður vaxið verulega í borginni. Upphafleg var áhersla á framleiðslu léttiðnaðar svo sem rafeindatækja, vefnaðarvöru, dagblaðapappírs, vinnslu matvæla og flugelda. Smærri verksmiðjur hafa verið þróaðar til framleiðslu ýmissa neysluvara. Hins vegar hefur fjárfesting í stóriðju aukist, þar á meðal í vélaframleiðslu, efnavöruframleiðslu (einkum úr [[Jarðolía|jarðolíu]]), framleiðslu [[Járn|járns]], [[Stál|stáls]] og [[Sement|sements]], og [[Skipasmíðastöð|skipasmíði]]. Bílaframleiðsla er orðin mikilvæg í borginni. Verðmæti stóriðju er nú meira en léttiðnaðar.
Frá því seint á áttunda áratug síðustu aldar hefur mikið af fjárfestingum á Guangzhou svæðinu komið frá útlendingum með aðsetur í [[Hong Kong]], [[Makaó]] og [[Taívan]]. Afleiðing er sú að borgin er orðin ein af helstu iðnaðarsvæðum Suður-Kína.
Guangzhou er þekkt fyrir ýmsar handverksvörur, þar á meðal fílabeinsskurð, [[Jaði|jaðismíði]], útsaum, viftuframleiðslu, [[postulín]] og [[Regnhlíf|regnhlífar]] úr [[pappír]]. Þetta, ásamt frægri matargerð borgarinnar og margra safna hennar, hefur gert Guangzhou að einum helsta áfangastað ferðamanna Kína. Borgin hefur ráðist í umfangsmiklar aðgerðir til að bæta aðstöðu ferðamanna og er ferðaþjónusta orðinn mikilvægur þáttur atvinnulífs borgarinnar.
Guangzhou er megin framleiðslumiðstöð [[Perlufljót|Perlufljóts]] svæðisins og þar með leiðandi verslunar- og framleiðslusvæði meginlands Kína.
Borgaryfirvöld hafa það að stefnu sinni að byggja nýsköpunarborg í forystu á landsvísu. Það hafa stóraukið útgjöld til tæknilegra rannsókna og þróunar og stuðning til nýsköpunarverkefni og til stofnunar nýrra hátæknifyrirtækja.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.gz.gov.cn/guangzhouinternational/aboutgz/content/post_3012861.html|titill=The Economy|höfundur=Guangzhou International|útgefandi=The People`s Government of Guangzhou Municipality.|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Verslun og fjármál ===
[[Mynd:Semal_(Bombax_ceiba)_flowers_in_Kolkata_W_IMG_4132.jpg|thumb|right| '''Dúnviður''' eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.<small><ref>{{Citation|title=Bombax ceiba|date=2022-06-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Bombax_ceiba&oldid=1092131656|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>|alt=Dúnviður eða silkitrefjatré (Bombax ceiba) blómstrar frá lok febrúar til byrjun maí. Blómið er einkenni Guangzhou en einnig í merki flugfélagsins China Southern Airlines.]]
Guangzhou hefur í aldir verið miðstöð viðskipta fyrir héruðin [[Guangdong]], [[Guangxi]], sem og aðliggjandi héruð í suðurhluta Kína. Vörur eins og [[sykur]], [[Ávöxtur|ávextir]], [[silki]], [[timbur]], [[te]] og [[Krydd|kryddjurtir]] voru fluttar út en ýmsar framleiðsluvörur og búnaður fyrir iðnað var fluttur inn í landið um Guangzhou. Frá 1980 hefur aukið magn framleiddra vara og búnaðar (þar á meðal vélar, rafmagns- og rafeindavörur) verið flutt út um borgina til flestra heimshorna. – ''„Innflutnings- og útflutningssýning Kína“'' sem haldin er á hálfsárs fresti frá árinu 1957, er löngu orðin viðurkennd í heimsviðskiptum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Í miðhverfum borgarinnar eru stórar verslunarmiðstöðvar með stór- og sérverslanir ásamt mörgum heildsölumörkuðum. Bankar, þar með talið ríkis- og héraðs- og staðbundnar og erlendar fjármálastofnanir, eru útibú um allt borgarsvæðið. Þrátt fyrir að borgin sé ekki með kauphöll líkt og í nálægum borgum [[Shenzhen]] og [[Hong Kong]], eru þó nokkur verðbréfamiðlarafyrirtæki .
Miðað við Kína er Guangzhou borg velmegunar. Umfang hagkerfis borgarinnar og nágrannaborga hennar sést ágætlega á samanburði við umfang heilla hagkerfa Evrópuríkja. Þar eru kínversku borgirnar á pari við sjálfstæð Evrópuríki.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visualcapitalist.com/31-chinese-cities-economies-big-countries/|titill=35 Chinese Cities With Economies as Big as Countries|höfundur=Jeff Desjardins|útgefandi=Visual Capitalist|mánuður=3. nóvember|ár=2017|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Árið 2021 var Guangzhou í 9. sæti í heiminum og í 5. sæti í Kína (á eftir [[Peking|Beijing]], [[Sjanghæ]], [[Hong Kong]] og [[Shenzhen]]) hvað varðar fjölda milljarðamæringa samkvæmt lista ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækisins ''Hurun'', yfir ríkustu einstaklinga heims.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.hurun.net/en-US/Info/Detail?num=LWAS8B997XUP|titill=Hurun Global Rich List 2021|höfundur=Hurun - a research, media and investments group|útgefandi=Hurun|mánuður=2. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Samkvæmt rannsókn ''Oxford Economics'', er gert ráð fyrir að Guangzhou verði meðal 10 stærstu borga heims hvað varðar nafnverðsframleiðslu árið 2035 (ásamt [[Sjanghæ|Sjanhæ]], [[Peking|Beijing]], [[Shenzhen]] í Kína) og áætlar ráðgjafar- og rannsóknarfyrirtækið að nafnverðsframleiðsla á mann muni ná 42.000 Bandaríkjadölum árið 2030.<small><ref>{{Cite web |title=These will be the most important cities by 2035 |url=https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |access-date=2020-11-03 |website=World Economic Forum |language=en |archive-date=2020-11-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20201103162218/https://www.weforum.org/agenda/2019/10/cities-in-2035/ |url-status=live}}</ref></small>
{| class="wikitable" style="border:#999; background:#fff; margin:auto;"
|+'''Breytingar á landsframleiðslu Guangzhou 2000 - 2021'''<small><ref name="tjnj2021">{{Cite book |url=https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ |title=广州统计年鉴2021 |last=广州市统计局 |date=2021-11-06 |publisher=中国统计出版社 |access-date=2021-12-08 |archive-date=2022-04-11 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220411084222/https://lwzb.gzstats.gov.cn:20001/datav/admin/home/www_nj/ }}</ref></small>
|- style="text-align:center; background:#ccc;"
! <small>Ár</small>
! <small>2000</small>!! <small>2002</small>!! <small>2004</small>!! <small>2006</small>!! <small>2008</small>!! <small>2010</small>!! <small>2012</small>!! <small>2014</small>!! <small>2016</small>!! <small>2018</small>!! <small>2020</small>!! <small>2021</small>
|- align=right
| <small>'''Landsframleiðsla'''</small>
<small>'''(100 milljónir júana)'''</small>
| <small>2,492</small>|| <small>3,204</small>|| <small>4,450</small>|| <small>6,081</small>|| <small>8,366</small>|| <small>10,640</small>|| <small>13,194</small>|| <small>16,135</small>|| <small>18,559</small>|| <small>21,002</small>|| <small>25,019</small>|| <small>28,232</small>
|}
== Lýðfræði ==
[[Mynd:Guangzhou_Guangxiao_Si_2012.11.19_13-31-15.jpg|alt=Guangxiao hofið er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er „Hof skínandi auðsveipni“ með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu.|thumb|'''Guangxiao hofið''' er eitt elsta búddista hof Guangzhou. Þetta er ''„Hof skínandi auðsveipni“'' með áherslu á þá dyggð að sýna foreldrum, öldungum og forfeðrum virðingu ("Filial Piety").<small><ref>{{Citation|title=Guangxiao Temple (Guangzhou)|date=2022-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangxiao_Temple_(Guangzhou)&oldid=1085254919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>]]
Guangzhou er afar fjölmenn borg. Samkvæmt kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar 18.676.605 en í borgarkjarnanum bjuggu 16.096.724.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Þeim hafði fjölgað um 47% frá síðasta manntali árið 2010. Borgin og nærliggjandi svæði er eitt þéttbýlasta í heiminum með um 66 milljónir íbúa.<small><ref>{{Cite web |url=https://www.citypopulation.de/en/world/agglomerations/ |title=Major Agglomerations of the World - Population Statistics and Maps |access-date=2021-01-18 |archive-date=2018-06-12 |archive-url=https://web.archive.org/web/20180612140057/https://www.citypopulation.de/world/Agglomerations.html |url-status=live}}</ref></small>
Flestir íbúar Guangzhou eru Han-Kínverjar. Næstum allir Kantónverjar tala [[Kantónska|kantónsku]] sem fyrsta tungumál sitt, á meðan flestir aðfluttir tala einhverskonar [[Mandarín|mandarínsku]].<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1098922015|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Kína er þekkt fyrir ójafnt kynjahlutfall. Á flestum svæðum Kína eru 112–120 drengir á hverjar 100 stúlkur. Í Guangdong-héraði með höfðuborgina Guangzhou, eru meira en 130 drengir fyrir hverjar 100 stúlkur.<small><ref name="worldpopulationreview1">{{cite web |url=http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |title=Guangzhou Population 2019 (Demographics, Maps, Graphs) |access-date=2019-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190321104937/http://worldpopulationreview.com/world-cities/guangzhou-population/ |archive-date=2019-03-21 |url-status=live}}</ref></small>
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:Cantonese opera, Ipoh, Perak, Malaysia.jpg|alt=Kantónísk ópera á sviði í Guangzhou.|thumb| '''Kantónísk ópera''' á sviði í Guangzhou.]]
Þann 14. október 1949 hertók frelsisher kommúnista Guangzhou og borgin fór þá undir herstjórnarnefnd þeirra. Í dag fellur borgin undir [[Kommúnismi|kommúnískt]] stjórnmálakerfi Alþýðulýðveldisins Kína. Borgarstjórnin starfar undir forystu Borgarnefndar [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] í Guangzhou. Borgarstjórnin er staðsett í Yuexiu District.Þar er einnig yfirstjórn [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs. Sameiginleg aðgerðastjórnstöð suður-herstjórnar Frelsishers Kína sem komið var á fót árið 2016 er einnig staðsett í borginni.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref> <ref>{{Citation|title=中国人民解放军南部战区联合作战指挥中心|date=2020-12-12|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%9B%BD%E4%BA%BA%E6%B0%91%E8%A7%A3%E6%94%BE%E5%86%9B%E5%8D%97%E9%83%A8%E6%88%98%E5%8C%BA%E8%81%94%E5%90%88%E4%BD%9C%E6%88%98%E6%8C%87%E6%8C%A5%E4%B8%AD%E5%BF%83&oldid=63185914|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Guangzhou er undirhéraðsborg, sú næstfjölmennasta í Kína. Henni er skipt í 11 hverfi sem aftur er frekar skipt í 135 undirhverfi og 35 bæjarfélög.<small><ref>{{Citation|title=List of administrative divisions of Guangzhou|date=2022-05-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_administrative_divisions_of_Guangzhou&oldid=1089198954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-23}}</ref></small> Hin 11 umdæmi eða hverfi eru undir lögsögu Guangzhou: Yuexiu, Liwan, Haizhu, Tianhe, Baiyun, Huangpu, Panyu, Huadu, Nansha, Zengcheng, og Conghua hverfi. ''Baiyun hverfið'' er fjölmennast eða með 3,7 millljónir íbúa. Fámennast er ''Conghua hverfi'' með einungis 720 þúsund íbúa.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
''Yuexiu-hverfið'' er viðskipta- og fjármálamiðstöð Guangzhou, sem og staður héraðs- og borgarstjórnar. Þar eru einnig helstu hótel borgarinnar, stórverslanir og kvikmyndahús. Skýjakljúfar liggja við bakka [[Perlufljót|Perlfljóts]] í miðborginni meðfram risastóru Haizhu torgi við fljótið.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small>
Í ''Tianhe-hverfi'' er önnur fjármálamiðstöð. Stefnt er að hverfi verði að nýju miðlægu viðskiptahverfi borgarinnar fyrir 21. öld. Þar er 103 hæða skrifstofuturn, Guangzhou International Finance Centre og 111 hæða CTF fjármálamiðstöðin.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou|title=Guangzhou {{!}} History, Population, & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-20}}</ref></small>
== Menntun ==
[[Mynd:Map of Guangzhou HEMC 2015.jpg|thumb|right |„'''Guangzhou háskólaborgin'''“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.|alt=„Guangzhou háskólaborgin“ er samfélag tíu háskólastofnana á eyju í Perluánni suður af miðborginni. Þar geta 350 til 400 þúsund manns starfað.]]
[[Mynd:华南理工大学大学城校区教学区正门轴线 20220313.jpg|thumb|right |Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.|alt= Aðalinngangur háskólasvæðis Tækniháskóla Suður-Kína.]]
Guangzhou er ein framsæknasta borg Kína hvað varðar menntun.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref></small> Auk fjölda leikskóla, grunnskóla og gagnfræðaskóla eru í borginni meira en 40 háskólastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=广州市|date=2022-07-21|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72825249|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small>
Auk ''Sun Yat-sen háskólans'' (1924) og ''Kínverska læknisháskólans í Guangzhou'' (1924), eru í borginni meðal annars ''Jinan háskólinn'' (1906), ''Tækniháskóli Suður-Kína'' (1952), ''Kennaraháskólinn Suður-Kína'' (1933), ''Læknaháskóli Suður-Kína'' (1951), ''Landbúnaðarháskóli Suður-Kína'' (1909), ''Guangdong háskóli erlendra fræða'' (1965), ''Fjármála- og hagfræðiháskóli Guangdong'' (1983) ''Listaháskóli Guangzhou'' (1953), ''Xinghai tónlistarháskólinn'' (1932) og ''Tækniháskóli Guangdong'' (1985).<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou&oldid=1100206928|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Guangzhou/Administration-and-society|titill=Guangzhou: Administration and society|höfundur=Gong-fu, Zhong and Kuo, Ping-chia.|útgefandi=Encyclopedia Britannica,|mánuður=15. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Metnaðarfullt verkefni sem kennt var við ''„Guangzhou háskólaborgina“'' (HEMC) var hleypt af stokkunum í upphafi 21. aldar, með það að markmiði að skapa háskólaborg margra stofnana háskólastig á eyju í Perlufljóti suður af miðborginni í Panyu-hverfi. Háskólaborgin nær yfir um 17,9 ferkílómetra svæði flatarmáli og 3,53 milljónir fermetra innandyra og getur tekið á móti 350 til 400 þúsund manns.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Higher Education Mega Center|date=2022-06-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Higher_Education_Mega_Center&oldid=1091068173|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-25}}</ref> <ref>{{Citation|title=广州大学城|date=2022-07-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B9%BF%E5%B7%9E%E5%A4%A7%E5%AD%A6%E5%9F%8E&oldid=72891176|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-25}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:Platform 1, Shiguanglu Station, Guangzhou Metro 20220404.jpg|alt= Brautarpallur 1 á Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð Guangzhou. Þar í gegn fer „Leið 22“ sem mun að endingu ná til alþjóðaflugvallar borgarinnar.|thumb|Brautarpallur 1 á '''Shiguanglu neðanjarðarlestarstöð''' Guangzhou. Þar fer „Leið 22“ til alþjóðaflugvallar borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Line 22 (Guangzhou Metro)|date=2022-06-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_22_(Guangzhou_Metro)&oldid=1094822560|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>]]
[[Mynd:Skystage_of_Guangzhou_Baiyun_International_Airport_Terminal_2.jpg|alt=Farþegaaðstaða Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvallarins við Guangzhou borg í Kína.|thumb| Farþegaaðstaða '''Guangzhou Baiyun''' alþjóðaflugvallarins.]]
=== Flugsamgöngur ===
[[Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllur]] er meginflughöfn borgarinnar. Þetta er þriðji stærsti safnvöllur Kína og ein af þremur annasömustu flugsamgöngumiðstöðvum Kína. Flugvöllurinn, sem hefur tvær flugstöðvar sem þjóna bæði innanlandsflugi og alþjóðaflugi, er staðsettur um 43 kílómetra norður af miðborginni í Baiyun umdæmi borgarinnar, sem gefur vellinum nafn.
Árið 2019 fóru um 73.4 milljónir farþega um flugvöllinn og um 1.920.000 tonn af farmi.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
Alls bjóða um 80 kínversk og erlend flugfélög upp á meira en 220 áfangastaði um allan heim, þar á meðal um 90 alþjóðlegra og svæðisbundna áfangastaði. [[Járnbrautarlest|Lestir]], [[Snarlest|snarlestir]] og [[Strætisvagn|strætisvagnar]] tengja flughöfnina við miðborg Guangzhou og nærliggjandi borgir og svæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Baiyun alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-07-23|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Baiyun_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1761675|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-23}}</ref></small>
=== Járnbrautir ===
Guangzhou hefur þrjár járnbrautarstöðvar sem sjá um farþegaflutninga: ''Huanshi lestarstöðin'' er sú stærsta og mikilvægasta, en hún tengir lestir borgarinnar við [[Peking|Beijing]], [[Wuhan]], [[Nanjing]], [[Chengdu]], [[Chongqing]], [[Xian|Xian]], [[Lasa|Lasa]] og margar aðrar borgir í Kína. ''Austurlestarstöðin'' (Tianhe stöðin) er aðallega með lestir til Hong Kong og tíðar hraðlestir til Shenzhen.''Norðurlestarstöðin'' í Huadu hverfi er lítil lestarstöð sem rekur aðallega hraðlestir milli borgarinnar og Wuhan.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Hafnir borgarinnar ===
Guangzhou er ein af tíu þekktustu hafnarborgum Kína. Hafnir borgarinnar samanstanda af Humen höfn, Xinsha höfn, Huangpu höfn og mörgum öðrum innri höfnum. Skipaleiðir frá borginni liggja til meira en 100 innanlandshafna og yfir 300 erlendra hafna. Sumar þessara hafna veita farþegaflutningaþjónustu. Panyu Lianhuashan höfnin og Nansha höfn bjóða upp á háhraða farþegaskip til að komast til [[Hong Kong]] daglega.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/guangzhou/getting-there.htm|titill=Guangzhou Transportation|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== „Vatnsrútur“ ===
Meira en 14 „vatnsrútur“ (tvíbytnur) bjóða íbúum og ferðamönnum flutningaþjónustu meðfram Perlufljóti.
=== Borgarsamgöngur ===
Það eru 14 [[Neðanjarðarlest|neðanjarðarlestarlínur]] í borginni. Neðanjarðarlestar nota áfangagjaldakerfi og tengja saman mikilvægustu hluta borgarinnar, þar á meðal alþjóðaflugvöllinn, meginlestarstöðvar borgarinnar, og [[Foshan]]<nowiki/>-borg.
Árið 2018 ferðuðust 8,2 milljónir farþega á degi hverjum með borgarlestum Guangzhou. Árlegur farþegafjöldi árið 2019 var um 3,3 milljarður manna. Kerfið byggir á 16 lestarlínum og 259 stöðvum.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Metro|date=2022-07-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Metro&oldid=1099361422|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
== Áhugaverðir skoðunastaðir ==
[[Mynd:Five Rams Statue.jpg|alt=Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „fimm hrúta skúlptúrinn“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.|thumb|Guangzhou er stundum nefnd „Borg hrútanna“. Í Yuexiu almenningsgarðinum sjá „'''fimm hrúta skúlptúrinn'''“ eitt þekktasta höggmyndalistaverk borgarinnar.]]
[[Mynd:ZhujiangTown.jpg|alt= Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.|thumb|Skemmtiferðaskip á Perlufljóti hjá miðborg Guangzhou.]]
[[Mynd:Shangxj.jpg|alt=Göngugata Shangxiajiu í gömlu miðborg Guangzhou er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga er þar mikið af stórverslunum og veitingastöðum.|thumb|'''Shangxiajiu göngugatan''' í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar stórverslanir og veitingastaðir.]]
[[Mynd:Chimelongparadise.JPG |alt= Inngangur Chimelong skemmtigarðsins í Guangzhou.|thumb|Inngangur í '''Chimelong''' skemmtigarðinn í Guangzhou.]]
Guangzhou er vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn. Hér eru nokkrir helstu áfangastaðir þeirra:<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/package/guangzhou/places-to-visit.htm|titill=Best Places to Visit in Guangzhou for First-time Visitors|höfundur=Travel China Guide (TravelChinaGuide.com)|útgefandi=Xi'an Marco Polo International Travel Service Co., Ltd|mánuðurskoðað=22. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Guangzhou|title=Guangzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Shamian eyja '''er þekkt fyrir meira en 150 sögulegar byggingar í gotneskum, barokkstílum, nýklassískum og fleiri stílum. Til forna var þetta mikilvægt viðskiptahverfi, en eftir að borgin varð ein „sáttmálahafna“ Kína eftir 1842, risu í hverfinu evrópsku byggingar byggðar hver af annarri.<small><ref>{{Citation|title=Shamian|date=2022-06-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shamian&oldid=1095644219|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Kanton turninn''', eða „Sjónvarps- og útsýnisturn Guangzhou“, er 604 metra hár fjölnota turn í Haizhu hverfi Guangzhou borgar. Hann er eitt hæsta mannvirki veraldar. Heimsókn á útsýnispalla efst í turninum gefur góða sýn yfir miðbæinn við Perlufljót.<small><ref>{{Citation|title=Canton Tower|date=2022-04-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Canton_Tower&oldid=1084047840|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Chimelong '''þekktasti skemmtigarður Guangzhou er í Panyu hverfinu. Hann samanstendur af skemmtigarði, sirkus, tveimur dýragörðum, vatnagarði og fleiru.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Chimelong Tourist Resort|date=2021-01-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Chimelong_Tourist_Resort&oldid=998046142|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# „'''Dómkirkja hins helga hjarta Jesú'''“ er rómversk-kaþólsk dómkirkja svið norðurbakka Perlufljóts í hjarta gömlu borgarinnar. Kirkjan er byggð í gotneskum stíl og er aðsetur erkibiskupsins í Guangzhou.<small><ref>{{Citation|title=Sacred Heart Cathedral (Guangzhou)|date=2022-03-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Sacred_Heart_Cathedral_(Guangzhou)&oldid=1076116104|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Forfeðrahof Chen fjölskyldunnar '''er mikilvægur sögustaður í Guangzhou. Hofið, sem var reist árið 1894 undir lok Tjingveldisins, er stærsta forfeðrhofið Guangdong-héraðs. Það samanstendur af 19 húsum sem tengjast húsgörðunum og garðinum.<small><ref>{{Citation|title=Chen Clan Ancestral Hall|date=2022-07-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php title=Chen_Clan_Ancestral_Hall&oldid=1096860757|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Yuexiu hæðir '''eru vinsæll áfangastaður ferðamanna borgarinnar. Þessi stóri garður er staðsettur á hæð í miðborginni, með gróskumiklum plöntum og þremur vötnum. Innan hans er hluta af fornum borgarmúrnum og Zhenhai turninn („Fimm hæða pagóðan“) var byggður 1380 á tímum Mingveldisins. Þar er einnig „fimm hrúta skúlptúrinn“ sem er eitt þekktasta mannvirkið Guangzhou. Sagan segir að fyrir meira en 2.000 árum hafi borgin verið hrjóstrug land hungursneyða þrátt fyrir mikið erfiði. Dag einn komu fimm guðlegar verur klæddar í fimm litum ríðandi fimm hrútum og léku goðsagnakennda tónlist færandi heimamönnum korn, og blessun. Hrútarnir urðu að steini og borgin dafnaði. Guangzhou er því stundum nefnd „Borg hrútanna“.<small><ref>{{Citation|title=Yuexiu Hill|date=2022-06-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yuexiu_Hill&oldid=1091702118|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Guangdong safnið '''í Tianhe hverfi er áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á sögu, menningu og listum Guangdong-héraðs. Þar eru 166.000 safnmunir, skrautskrift, málverk, keramik, tréskurður og gimsteinar á yfir 67.000 fermetra safnasvæði.<small><ref>{{Citation|title=Guangdong Museum|date=2021-07-12|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangdong_Museum&oldid=1033174646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Shangxiajiu göngugatan '''í gömlu miðborginni er svæði velmegunar og verslunar. Auk eldri bygginga eru þar margar stórverslanir og veitingastaðir.<small><ref>{{Citation|title=Shangxiajiu Pedestrian Street|date=2020-10-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shangxiajiu_Pedestrian_Street&oldid=983284133|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''[[Perlufljót]]''' er lífæð Guangzhou. Fljótasigling er góð leið til að sjá nútímalegar byggingar og einstakar brýr borgarinnar. Bæði eru í boði vatnarútur sem eru hluti af samgöngukerfi borgarinnar og margskonar skemmtiferðaskip.<small><ref>{{Citation|title=Guangzhou Water Bus|date=2021-08-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Guangzhou_Water_Bus&oldid=1038529315|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-24}}</ref></small>
# '''Xiaozhou þorpið '''er fornt smáþorp í suðurhluta Guangzhou sem stofnað var fyrir meira en 600 árum. Þar eru sögulegar byggingar, ávaxtagarðar og síki. Á undanförnum árum hefur staðurinn orðið griðastaður listamanna.<br />
[[Mynd:PanoramaofCanton.jpg |thumb|center|800px|Horft yfir Guangzhou borg.|alt= Horft yfir Guangzhou borg.]]
[[Mynd:PanoramaofCantonatnight.jpg|thumb|center|800px|Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.|alt= Horft yfir Guangzhou borg að næturlagi.]]
== Tengt efni ==
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
* [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]]
* [http://english.gz.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Guangzhou borgar] - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guangzhou Encyclopaedia Britannica] um Guangzhou borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangzhou|mánuðurskoðað=20. júlí |árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
6y3isitm39o8vmcqygc7lyu0tf1vsev
Northwestern-háskóli
0
79068
1764933
1386884
2022-08-16T12:21:12Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Northwestern_Deering_Library.jpg|thumb|right|250px|Deering-bókasafnið í Evanston]]
'''Northwestern-háskóli''' (e. '''Northwestern University''' eða '''NU''') er einkarekinn rannsóknar[[háskóli]] í [[Evanston]] í [[Illinois]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Skólinn var stofnaður árið [[1851]].
Rúmlega 18 þúsund nemendur stunda nám við Northwestern-háskóla og tæplega 3 þúsund háksólakennarar og fræðimenn starfa þar. Háskólasjóður skólans nemur 5,34 milljörðum Bandaríkjadala.
== Tenglar ==
{{Commons|Northwestern University|Northwestern-háskóla}}
* [http://www.northwestern.edu/ Vefsíða skólans]
{{S|1851}}
[[Flokkur:Háskólar í Illinois]]
b0dg9balwa6n092zirdr4ipvyzs1s0x
Snið:Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína
10
85748
1765014
1700388
2022-08-16T18:02:40Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína
| title = [[Héruð Kína|Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína]]
| group1 = [[Hérað|Héruð]]
| list1 = [[Anhui]] • [[Fujian]] • [[Gansu]] • [[Guangdong]] • [[Guizhou]] • [[Hainan]] • [[Hebei]] • [[Heilongjiang]] • [[Henan]] • [[Hubei]] • [[Hunan]] • [[Jiangsu]] • [[Jiangxi]] • [[Jilin]] • [[Liaoning]] • [[Qinghai]] • [[Shaanxi]] • [[Shandong]] • [[Shanxi]] • [[Sesúan]] • [[Yunnan]] • [[Zhejiang]]
| group2 = [[Héruð Kína#Sj%C3%A1lfstj%C3%B3rnarh%C3%A9ra%C3%B0|Sjálfstjórnarhéruð]]
| list2 = [[Guangxi]] • [[Innri Mongólía]] • [[Ningxia]] • [[Xinjiang]] • [[Tíbet]]
| group3 = [[Sveitarfélag (Alþýðulýðveldið Kína)|Sveitarfélög]]
| list3 = [[Beijing]] • [[Chongqing]] • [[Sjanghæ]] • [[Tianjin]]
| group4 = [[Sérstjórnarsvæði]]
| list4 = [[Hong Kong]] • [[Makaó]]
}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude>
s9bi15oxeaors7zx602awn3v5xsdlje
1765015
1765014
2022-08-16T18:05:11Z
Dagvidur
4656
Laga tengla
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína
| title = [[Héruð Kína|Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína]]
| group1 = [[Hérað|Héruð]]
| list1 = [[Anhui]] • [[Fujian]] • [[Gansu]] • [[Guangdong]] • [[Guizhou]] • [[Hainan]] • [[Hebei]] • [[Heilongjiang]] • [[Henan]] • [[Hubei]] • [[Hunan]] • [[Jiangsu]] • [[Jiangxi]] • [[Jilin]] • [[Liaoning]] • [[Qinghai]] • [[Shaanxi]] • [[Shandong]] • [[Shanxi]] • [[Sesúan]] • [[Yunnan]] • [[Zhejiang]]
| group2 = [[Héruð Kína#Sj%C3%A1lfstj%C3%B3rnarh%C3%A9ra%C3%B0|Sjálfstjórnarhéruð]]
| list2 = [[Guangxi]] • [[Innri Mongólía]] • [[Ningxia]] • [[Xinjiang]] • [[Tíbet]]
| group3 = [[Héruð Kína#Borgh%C3%A9ra%C3%B0|Borghéruð]]
| list3 = [[Beijing]] • [[Chongqing]] • [[Sjanghæ]] • [[Tianjin]]
| group4 = [[Héruð Kína#S%C3%A9rstj%C3%B3rnarh%C3%A9ra%C3%B0|Sérstjórnarhérað]]
| list4 = [[Hong Kong]] • [[Makaó]]
}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude>
ehjhfm2flmekiiikw8if7upxcakl5qm
1765053
1765015
2022-08-16T19:08:14Z
Dagvidur
4656
Beijing verður Peking
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína
| title = [[Héruð Kína|Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína]]
| group1 = [[Hérað|Héruð]]
| list1 = [[Anhui]] • [[Fujian]] • [[Gansu]] • [[Guangdong]] • [[Guizhou]] • [[Hainan]] • [[Hebei]] • [[Heilongjiang]] • [[Henan]] • [[Hubei]] • [[Hunan]] • [[Jiangsu]] • [[Jiangxi]] • [[Jilin]] • [[Liaoning]] • [[Qinghai]] • [[Shaanxi]] • [[Shandong]] • [[Shanxi]] • [[Sesúan]] • [[Yunnan]] • [[Zhejiang]]
| group2 = [[Héruð Kína#Sj%C3%A1lfstj%C3%B3rnarh%C3%A9ra%C3%B0|Sjálfstjórnarhéruð]]
| list2 = [[Guangxi]] • [[Innri Mongólía]] • [[Ningxia]] • [[Xinjiang]] • [[Tíbet]]
| group3 = [[Héruð Kína#Borgh%C3%A9ra%C3%B0|Borghéruð]]
| list3 = [[Peking]] • [[Chongqing]] • [[Sjanghæ]] • [[Tianjin]]
| group4 = [[Héruð Kína#S%C3%A9rstj%C3%B3rnarh%C3%A9ra%C3%B0|Sérstjórnarhérað]]
| list4 = [[Hong Kong]] • [[Makaó]]
}}<noinclude>
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
[[Flokkur:Þemasnið]]</noinclude>
3wkelpp157kynmdrjlojwdgm2sleo5f
Volkswagen
0
86467
1764988
1750478
2022-08-16T15:37:55Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:VolkswagenBeetle-001.jpg|thumb|200px|Bjallan]]
'''Volkswagen''' (þýska: Alþýðubíllinn, oft skammstafað sem '''VW''') er [[Þýskaland|þýskur]] [[bifreið]]aframleiðandi staddur í [[Wolfsburg]], [[Neðra-Saxland]]i. Fyrirtækið var stofnað árið [[1937]] af [[Deutsche Arbeitsfront]]. Volkswagen er helsta merki [[Volkswagen Group]] fyrirtækis, sem á líka [[Audi]], [[Bentley]], [[Bugatti]], [[Lamborghini]], [[Porsche]], [[SEAT]], [[Škoda]] og vörubílaframleiðandann [[Scania]]. Árið [[2009]] sameinaðist fyrirtækið [[Porsche]], undir stjórn Volkswagen, sem er í meiruhlutaeigu austurrísks-þýsku Porsche–Piëch fjölskyldunnar, afkomenda [[Ferdinand Porsche]] (1875–1951) og tengdasonar hans Anton Piëch (1894–1952).
Volkswagen<!--Stofnað 1937 by the German Labour Front--> er þekkt fyrir einkennandi (e. iconic) [[Volkswagen-bjölluna]] (e. Volkswagen Beetle), sem [[Ferdinand Porsche]] hannaði.<!-- it is the flagship brand of the Volkswagen Group, --> var stærsti bílaframleiðandi í heiminum 2016 og 2017. <!-- The group's biggest market is in China, which delivers 40% of its sales and profits. --> Volk á [[þýska|þýsku]] þýðir fólk, og því Volkswagen „bíll fólksins“, eða beinna „fólksvagn“, eða Alþýðubíllinn.
Volkswagen er borið fram {{IPA link|[ˈfɔlksˌvaːɡən]}} (á þýsku). Núverandi slagorð Volkswagen er ''Das Auto'' („bíllinn“). Áður var slagorðið ''Aus Liebe zum Automobil'', sem þýðir „vegna ástar fyrir bílinn“.
Nokkur helstu bifreiða sem framleiddar hafa verið af Volkswagen eru „[[Volkswagen-bjalla|bjallan]]“, [[Volkswagen Golf|Golf]], [[Volkswagen Polo|Polo]] og „[[Volkswagen T1|rúgbrauð]]“.
== Sagan ==
Arið 1934 kom [[Adolf Hitler]] að gerð framleiðslunnar, skipaði fyrir um framleisðlu á bíl fyrir tvo fullorðna og þrjú börn. Tilgangurinn var að þýskar fjölskyldur gætu eignast bíl í gegnum sparnað <!-- through a savings scheme --> (''"{{lang|de|Fünf Mark die Woche musst du sparen, willst du im eigenen Wagen fahren}}" – „sparaðu fimm mörk á viku til að keyra í eigin bíl“, e. „Five Marks a week you must set aside, if in your own car you wish to ride''“), sem um 336.000 manns gerðu<!--people eventually paid into-->.
<!--
In 1934, with many of the above projects still in development or early stages of production, [[Adolf Hitler]] became involved, ordering the production of a basic vehicle capable of transporting two adults and three children at {{convert|100|km/h|mph|0|abbr=on}}. He wanted a car every German family would be able to afford.<ref name=SmallWonder /> The "People's Car" would be available through a savings plan at [[Reichsmark|RM]]990 (US$396 in 1938)—about the price of a small motorcycle (the average income being around RM32 a week).<ref name="RiseFall">William Shirer, ''The Rise and Fall of the Third Reich'' (Touchstone Edition) (New York: Simon & Schuster, 1990)</ref><ref name="LastBeet">{{cite web|url=http://www.lasteditionbeetle.com/history.php|archive-url=https://web.archive.org/web/20080306113930/http://www.lasteditionbeetle.com/history.php|title=Last Edition Beetle: History|archive-date=6 March 2008|website=Lasteditionbeetle.com|access-date=22 September 2015}}</ref>
It soon became apparent that private industry could not turn out a car for only RM990. Thus, Hitler chose to sponsor an all-new, state-owned factory using Ferdinand Porsche's design (with some of Hitler's design suggestions, including an air-cooled engine so nothing could freeze). The intention was that German families could buy the car through a savings scheme (''"{{lang|de|Fünf Mark die Woche musst du sparen, willst du im eigenen Wagen fahren}}" – "Five Marks a week you must set aside, if in your own car you wish to ride''"), which around 336,000 people eventually paid into.<ref>König, Wolfgang. "Adolf Hitler vs. Henry Ford: The Volkswagen, the Role of America as a Model, and the Failure of a Nazi Consumer Society". German Studies Review, vol. 27, no. 2, 2004, pp. 249–268. JSTOR, JSTOR, https://www.jstor.org/stable/1433081 {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190824164728/https://www.jstor.org/stable/1433081 |date=24 August 2019 }}.</ref> However, the project was not commercially viable, and only government support was able to keep it afloat.<ref>* {{Cite book| author-link = Adam Tooze| first = Adam| last = Tooze| title = The Wages of Destruction: The Making and Breaking of the Nazi Economy| url = https://archive.org/details/wagesdestruction00tooz| url-access = limited| location = London| publisher = Allen Lane| year = 2006| isbn = 978-0-7139-9566-4| page=[https://archive.org/details/wagesdestruction00tooz/page/n175 154]}}</ref><ref group="Note">Tooze notes: "Even if the war had not intervened, developments up to 1939 made clear that the entire conception of the 'people's car' was a disastrous flop." ''Tooze (2006) p.156''.</ref>
Prototypes of the car called the "KdF-Wagen" (German: ''[[Strength Through Joy|Kraft durch Freude]]''{{snd}} "Strength through Joy") appeared from 1938 onwards (the first cars had been produced in [[Stuttgart]]). The car already had its distinctive round shape and [[Air-cooled engine|air-cooled]], [[Flat-4|flat-four]], [[Rear-engine design|rear-mounted engine]]. The VW car was just one of many [[Strength Through Joy|KdF]] programs, which included things such as tours and outings. The prefix ''Volks—'' ("People's") was not just applied to cars, but also to other products in Germany; the "[[Volksempfänger]]" radio receiver for instance. On 28 May 1937, ''Gesellschaft zur Vorbereitung des Deutschen Volkswagens mbH'' ("Company for the Preparation of the German Volkswagen Ltd."), or ''Gezuvor''<ref name="porsche-75">{{cite web| url=https://press.pl.porsche.com/download/prod/presse_pag/PressBasicData.nsf/Download?OpenAgent&attachmentid=166917| archive-url=https://web.archive.org/web/20160923153859/https://press.pl.porsche.com/download/prod/presse_pag/PressBasicData.nsf/Download?OpenAgent&attachmentid=166917| url-status=dead| archive-date=23 September 2016| title=Seventy-Five Years Ago: Porsche Receives the Order to Construct the Volkswagen| date=16 June 2009| website=porsche.com| publisher=[[Porsche AG]]|access-date=22 January 2010}}</ref> for short, was established by the [[Deutsche Arbeitsfront]] in Berlin. More than a year later, on 16 September 1938, it was renamed to ''Volkswagenwerk [[GmbH]]''.<ref name="Odin, L.C. 2015">Odin, L.C. ''World in Motion 1939 – The whole of the year's automobile production''. Belvedere Publishing, 2015. ASIN: B00ZLN91ZG.</ref><ref>{{cite web|url=http://www.hillsideimports.com/vw-history/brief-history-volkswagen|title=A Brief History of Volkswagen|website=hillsideimports.com|access-date=10 March 2015|archive-url=https://web.archive.org/web/20150310221809/http://www.hillsideimports.com/vw-history/brief-history-volkswagen|archive-date=10 March 2015|url-status=live|date=6 January 2014}}</ref>
-->
[[File:VW Typ 83 vr.jpg|thumb|VW Type 82E]]
<!--
[[Erwin Komenda]], the longstanding [[Auto Union]] chief designer, part of Ferdinand Porsche's hand-picked team,<ref name=SmallWonder /> developed the car body of the prototype, which was recognisably the [[Volkswagen Beetle|Beetle]] known today. It was one of the first cars designed with the aid of a [[wind tunnel]]—a method used for German aircraft design since the early 1920s. The car designs were put through rigorous tests and achieved a record-breaking million miles of testing before being deemed finished.
The construction of the new factory started in May 1938 in the new town of "Stadt des KdF-Wagens" (renamed [[Wolfsburg]] after the war), which had been purpose-built for the factory workers.<ref name="Odin, L.C. 2015"/> This factory had only produced a handful of cars by the time war started in 1939. None were actually delivered to any holder of the completed saving stamp books, though one Type 1 Cabriolet was presented to Hitler on 20 April 1944 (his 55th birthday).<ref name="Odin, L.C. 2015"/>
-->
{{stubbur|fyrirtæki|Þýskaland|bíll}}
{{DAX}}
{{S|1937}}
[[Flokkur:Þýsk fyrirtæki]]
[[Flokkur:Þýskir bifreiðaframleiðendur]]
mkuszk2kplaslgmtsgq4utnx0er972u
Xinjiang
0
94247
1765035
1716964
2022-08-16T18:47:04Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Xinjiang in China (de-facto).svg|thumb|Kort af legu sjálfstjórnarhéraðsins Xinjiang í norðvesturhluta Kína.|alt= Landakort sem sýnir legu sjálfstjórnarhéraðsins Xinjiang í norðvesturhluta Kína.]]
'''Xinjiang''' (einnig nefnt '''Sinkiang''' eða Shingjang)''([[Kínverska|kínverska:]]'' 新疆''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xīnjiāng)'' er sjálfstjórnarhérað í norðvesturhluta [[Kína]] með landamæri að [[Afganistan]], [[Rússland]]i, [[Mongólía|Mongólíu]], [[Kirgisistan]] og [[Tadsjikistan]]. Höfuðstaður héraðsins er [[Urumqi]]. Tungumál héraðsins er [[kínverska]] og [[úýgúríska]]. Opinberlega heitir það ''Úígúrska sjálfstjórnarhéraðið Xinjiang''.
Héraðið var sjálfstætt og barist var um stjórn þess fram til 18 aldar. Árið [[1884]] keypti [[Kingveldið]] landið og innlimaði það inn í Kína og árið [[1955]] varð það að [[sjálfstjórnarhérað]]i. Stærsti þjóðfélagshópur fólks eru [[Úígúrar]], þjóðarbrot tyrkískumælandi [[múslimi|múslima]]. Um 60% tekna héraðsins kemur frá [[olía|olíuiðnaði]].<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/country_profiles/8152132.stm Regions and territories: Xinjiang] British Broadcasting Corporation. Skoðað þann 8. desember 2010</ref>
Samkvæmt manntali Kína sem framkvæmt var árið 2020 eru íbúar Xinjiang 25.852.345.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Tenglar ==
* Greinin [https://timarit.is/page/2306018?iabr=on Sinkiang], Verkamaðurinn - 39. Tölublað, 28.09.1940.
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
* Sinkiang, Verkamaðurinn - 39. Tölublað, 28.09.1940) https://timarit.is/page/2306018?iabr=on
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
owexao4g04bbdcv4z746at1rjkdrool
1765037
1765035
2022-08-16T18:47:52Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Xinjiang in China (de-facto).svg|thumb|Kort af legu sjálfstjórnarhéraðsins Xinjiang í norðvesturhluta Kína.|alt= Landakort sem sýnir legu sjálfstjórnarhéraðsins Xinjiang í norðvesturhluta Kína.]]
'''Xinjiang''' (einnig nefnt '''Sinkiang''' eða Shingjang)''([[Kínverska|kínverska:]]'' 新疆''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xīnjiāng)'' er sjálfstjórnarhérað í norðvesturhluta [[Kína]] með landamæri að [[Afganistan]], [[Rússland]]i, [[Mongólía|Mongólíu]], [[Kirgisistan]] og [[Tadsjikistan]]. Höfuðstaður héraðsins er [[Urumqi]]. Tungumál héraðsins er [[kínverska]] og [[úýgúríska]]. Opinberlega heitir það ''Úígúrska sjálfstjórnarhéraðið Xinjiang''.
Héraðið var sjálfstætt og barist var um stjórn þess fram til 18 aldar. Árið [[1884]] keypti [[Kingveldið]] landið og innlimaði það inn í Kína og árið [[1955]] varð það að [[sjálfstjórnarhérað]]i. Stærsti þjóðfélagshópur fólks eru [[Úígúrar]], þjóðarbrot tyrkískumælandi [[múslimi|múslima]]. Um 60% tekna héraðsins kemur frá [[olía|olíuiðnaði]].<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/country_profiles/8152132.stm Regions and territories: Xinjiang] British Broadcasting Corporation. Skoðað þann 8. desember 2010</ref>
Samkvæmt manntali Kína sem framkvæmt var árið 2020 eru íbúar Xinjiang 25.852.345.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Tenglar ==
* Greinin [https://timarit.is/page/2306018?iabr=on Sinkiang], Verkamaðurinn - 39. Tölublað, 28.09.1940.
== Heimildir ==
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
in1j7l18qzu5zdo09d0525t1catvqby
Valeríj Leontjev
0
97432
1764995
1763074
2022-08-16T16:27:52Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
'''Valeríj Jakovlevítsj Leontjev''' (fæddur [[19. mars]] [[1949]]) er [[Rússland|rússneskur]] [[söngvari]].
== Tenglar ==
* [http://leontiev.ru Opinber vefsíða Valerys Leontiev]
{{stubbur|æviágrip}}
{{fe|1949|Leontiev, Valery}}
[[Flokkur:Rússneskir söngvarar|Leontiev, Valery]]
cdojzst4p1yvzcryaq93c1uyombtyga
Zhengzhou
0
101517
1764957
1764272
2022-08-16T13:53:29Z
Dagvidur
4656
Bætti við íbúafjölda borgarinnar og setti inn tilvísun.
wikitext
text/x-wiki
[[File:Zhengzhou-location-MAP-in-Henan-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Zhengzhou í Henan héraði Kína.|Staðsetning '''Zhengzhou''' í Henan héraði Kína.]]
'''Zhengzhou''' er höfuðborg [[Henan]] héraðs í [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]].
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Zhengzhou 9.879.029 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar voru 12.600.574.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
{{stubbur|landafræði}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
dc5f0e6hq1iagj5ao0w18qqp838lf4t
Oleksandr Túrtsjínov
0
120421
1765044
1763132
2022-08-16T18:54:03Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Oleksandr%20Turchynov%202012.jpg|thumb|230px|Olexander Túrtsjínov]]
'''Olexander Valentynovytsj Túrtsjínov''' ([[úkraínska]]: ''Олександр Валентинович Турчинов'', fæddur [[31. mars]] [[1964]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi [[forseti Úkraínu|forseti]] og þingforseti Úkráinu. Hann tók embætti þann [[22. febrúar]] [[2014]] þegar [[Víktor Janúkovytsj]] var leystur frá störfum.
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Úkraínu]] |
frá=[[22. febrúar]] [[2014]]|
til=[[7. júní]] [[2014]]|
fyrir=[[Viktor Janúkóvitsj]]|
eftir=[[Petró Pórósjenkó]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Úkraínu}}
{{stubbur|stjórnmál}}
{{DEFAULTSORT:Túrtsínov, Olexander}}
{{fe|1964|Túrtsínov, Olexander}}
[[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Forsetar Úkraínu]]
k2seuc2lmat5lmsxbnr9zvh04v0mbee
1765045
1765044
2022-08-16T18:55:18Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Oleksandr%20Turchynov%202012.jpg|thumb|230px|Olexander Túrtsjínov]]
'''Olexander Valentynovytsj Túrtsjínov''' ([[úkraínska]]: ''Олександр Валентинович Турчинов'', fæddur [[31. mars]] [[1964]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi [[forseti Úkraínu|forseti]] og þingforseti Úkráinu. Hann tók embætti þann [[22. febrúar]] [[2014]] þegar [[Víktor Janúkovytsj]] var leystur frá störfum.
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Úkraínu]] |
frá=[[22. febrúar]] [[2014]]|
til=[[7. júní]] [[2014]]|
fyrir=[[Víktor Janúkovytsj]]|
eftir=[[Petro Porosjenko]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Úkraínu}}
{{stubbur|stjórnmál}}
{{DEFAULTSORT:Túrtsjínov, Olexander}}
{{fe|1964|Túrtsjínov, Olexander}}
[[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Forsetar Úkraínu]]
10tn7clj0uxcqmzz5427oxl66tr5wuq
1765046
1765045
2022-08-16T18:56:02Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Oleksandr%20Turchynov%202012.jpg|thumb|230px|Olexander Túrtsjínov]]
'''Olexander Valentynovytsj Túrtsjínov''' ([[úkraínska]]: ''Олександр Валентинович Турчинов'', fæddur [[31. mars]] [[1964]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi [[forseti Úkraínu|forseti]] og þingforseti Úkráinu. Hann tók embætti þann [[22. febrúar]] [[2014]] þegar [[Víktor Janúkovytsj]] var leystur frá störfum.
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Úkraínu]] |
frá=[[22. febrúar]] [[2014]]|
til=[[7. júní]] [[2014]]|
fyrir=[[Víktor Janúkovytsj]]|
eftir=[[Petró Porosjenko]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Úkraínu}}
{{stubbur|stjórnmál}}
{{DEFAULTSORT:Túrtsjínov, Olexander}}
{{fe|1964|Túrtsjínov, Olexander}}
[[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Forsetar Úkraínu]]
tmdehav0ifmwtgwdttcmv8nnes2t7yg
1765081
1765046
2022-08-16T21:47:22Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Oleksandr Turchynov in August 2014.jpg|thumb|230px|Olexander Túrtsjínov]]
'''Olexander Valentynovytsj Túrtsjínov''' ([[úkraínska]]: ''Олександр Валентинович Турчинов'', fæddur [[31. mars]] [[1964]]) er [[Úkraína|úkraínskur]] [[stjórnmálamaður]] og fyrrverandi [[forseti Úkraínu|forseti]] og þingforseti Úkráinu. Hann tók embætti þann [[22. febrúar]] [[2014]] þegar [[Víktor Janúkovytsj]] var leystur frá störfum.
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Úkraínu]] |
frá=[[22. febrúar]] [[2014]]|
til=[[7. júní]] [[2014]]|
fyrir=[[Víktor Janúkovytsj]]|
eftir=[[Petró Porosjenko]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Úkraínu}}
{{stubbur|stjórnmál}}
{{DEFAULTSORT:Túrtsjínov, Olexander}}
{{fe|1964|Túrtsjínov, Olexander}}
[[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Forsetar Úkraínu]]
otggy3p6luj4byj4xxslxmr80ycxd4l
Petró Porosjenko
0
127266
1765038
1763158
2022-08-16T18:49:39Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Petro Porosjenko<br>{{small|Петро́ Пороше́нко}}
| búseta =
| mynd = Official portrait of Petro Poroshenko.jpg
| myndatexti =
| titill = Forseti Úkraínu
| stjórnartíð_start = [[7. júní]] [[2014]]
| stjórnartíð_end = [[20. maí]] [[2019]]
| forsætisráðherra = [[Arseníj Jatsenjúk]]<br>[[Volodímír Grojsman]]
| forveri = [[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}}
| eftirmaður = [[Volodímír Selenskíj]]
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|26}}
| fæðingarstaður = [[Bolhrad]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| starf = Viðskiptamaður, stjórnmálamaður
| þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]]
| maki = Marína Perevedentseva (g. 1984)
| börn = 4
| stjórnmálaflokkur = [[Evrópsk samstaða]]
| undirskrift = Petro Poroshenko Signature 2014.png
}}
'''Petro Olexíjovytsj Porosjenko''' ([[úkraínska]]: Петро́ Олексі́йович Пороше́нко; fæddur [[26. september]] [[1965]]) er fyrrverandi forseti [[Úkraína|Úkraínu]] og sá fimmti sem hefur sinnt því starfi. Hann fór í embætti forsetans [[7. júní]] [[2014]], en var áður [[utanríkisráðherra]] frá 2009 til 2010 og verslunar- og efnahagsráðherra frá 2010 til 2012. Frá 2007 til 2012 var hann líka forstjóri [[Seðlabanki Úkraínu|seðlabanka Úkraínu]].
Fyrir utan stjórnmál hefur rekið fyrirtæki, en hann á stóran súkkulaðiframleiðanda ásamt öðrum fyrirtækjum. Þess vegna hefur hann hlotið gælunafnið „Súkkulaðikóngurinn“. Hann var kosinn í forsetaembættið [[25. maí]] [[2014]] með 54% atkvæða.
Porosjenko sóttist eftir endurkjöri árið 2019 en tapaði í seinni umferð kosninganna fyrir gamanleikaranum [[Volodímír Selenskíj]]. Porosjenko hlaut aðeins um 25 prósent atkvæða.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Úkraínu]] |
frá=[[7. júní]] [[2014]]|
til=[[20. maí]] [[2019]]|
fyrir=[[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>(starfandi)|
eftir=[[Volodymyr Zelenskyj]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Úkraínu}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Pórósjenkó, Petró}}
{{fe|1965|Pórosjenkó, Petró}}
[[Flokkur:Forsetar Úkraínu]]
[[Flokkur:Fólk nefnt í Panamaskjölunum]]
69qyv6etcdxam11zh077mq3lgai2nes
1765041
1765038
2022-08-16T18:51:51Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Petro Porosjenko<br>{{small|Петро́ Пороше́нко}}
| búseta =
| mynd = Official portrait of Petro Poroshenko.jpg
| myndatexti =
| titill = Forseti Úkraínu
| stjórnartíð_start = [[7. júní]] [[2014]]
| stjórnartíð_end = [[20. maí]] [[2019]]
| forsætisráðherra = [[Arseníj Jatsenjúk]]<br>[[Volodímír Grojsman]]
| forveri = [[Olexander Túrtsínov]] {{small|(starfandi)}}
| eftirmaður = [[Volodímír Selenskíj]]
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1965|9|26}}
| fæðingarstaður = [[Bolhrad]], [[Úkraína|úkraínska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| starf = Viðskiptamaður, stjórnmálamaður
| þjóderni = [[Úkraína|Úkraínskur]]
| maki = Marína Perevedentseva (g. 1984)
| börn = 4
| stjórnmálaflokkur = [[Evrópsk samstaða]]
| undirskrift = Petro Poroshenko Signature 2014.png
}}
'''Petro Olexíjovytsj Porosjenko''' ([[úkraínska]]: Петро́ Олексі́йович Пороше́нко; fæddur [[26. september]] [[1965]]) er fyrrverandi forseti [[Úkraína|Úkraínu]] og sá fimmti sem hefur sinnt því starfi. Hann fór í embætti forsetans [[7. júní]] [[2014]], en var áður [[utanríkisráðherra]] frá 2009 til 2010 og verslunar- og efnahagsráðherra frá 2010 til 2012. Frá 2007 til 2012 var hann líka forstjóri [[Seðlabanki Úkraínu|seðlabanka Úkraínu]].
Fyrir utan stjórnmál hefur rekið fyrirtæki, en hann á stóran súkkulaðiframleiðanda ásamt öðrum fyrirtækjum. Þess vegna hefur hann hlotið gælunafnið „Súkkulaðikóngurinn“. Hann var kosinn í forsetaembættið [[25. maí]] [[2014]] með 54% atkvæða.
Porosjenko sóttist eftir endurkjöri árið 2019 en tapaði í seinni umferð kosninganna fyrir gamanleikaranum [[Volodymyr Zelenskyj]]. Porosjenko hlaut aðeins um 25 prósent atkvæða.<ref name=mbl>{{Vefheimild|titill=Grínistinn sigraði í Úkraínu|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/21/grinistinn_sigradi_i_ukrainu/|útgefandi=mbl.is|ár=2019|mánuðurs=21. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=22. apríl}}</ref>
== Tengt efni ==
* [[Stríð Rússlands og Úkraínu]]
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Úkraínu]] |
frá=[[7. júní]] [[2014]]|
til=[[20. maí]] [[2019]]|
fyrir=[[Oleksandr Túrtsjínov]]<br>(starfandi)|
eftir=[[Volodymyr Zelenskyj]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Úkraínu}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{DEFAULTSORT:Pórósjenkó, Petró}}
{{fe|1965|Pórosjenkó, Petró}}
[[Flokkur:Forsetar Úkraínu]]
[[Flokkur:Fólk nefnt í Panamaskjölunum]]
3w9jdw9we245urilcfmrizmrgprcg9c
Sevastopol
0
127275
1765020
1764312
2022-08-16T18:27:17Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Sevastopol,_Ukraine.jpg|thumb|200px|Loftmynd af Sevastópol]]
'''Sevastopol''' eða upphaflega '''Sebastópol''' ([[rússneska]]/[[úkraínska]]: ''Севасто́поль'', [[krímtataríska]]: Aqyar, [[gríska]]: Σεβαστούπολη, Sevastúpolí) er borg á suðvesturhluta [[Krímskagi|Krímskaga]] við [[Svartahaf]]. Deilt er um hvort borgin tilheyri [[Úkraína|Úkraínu]], sem lítur á hana sem borg með sérstöðu, eða [[Rússland]]i, sem telur hana alríksborg innan Krímskaga. Í borginni búa um 419 þúsund manns (2017). Lega borgarinnar og hennar greiðfæru hafnir hafa gert hana að mikilvægri hafnarborg og bækistöð fyrir sjóheri í gegnum söguna.
Þrátt fyrir smæð — borgin er aðeins 864 ferkílómetrar að flatarmáli — ýta einstakir hafnareiginleikar hennar undir sterkt efnahagslíf. Milt er á veturna og á sumrin er frekar varmt og þessvegna er hún vinsæll ferðamannastaður fyrir borgara fyrrverandi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Borgin er líka mikilvæg miðstöð [[sjávarlíffræði]] en þar hafa [[höfrungur| höfrungar]] verið tamdir frá [[seinni heimsstyrjöld]]inni.
Heiti borgarinnar Sevastopol, og áður Sebastopol, kemur frá grísku Σεβαστόπολις (klassískri grísku: Sebastópolis; nýgrísku Sevastópolis). Heitið er sett saman af
-pólis, sem merkir borg eða bær og -sebastós, sem gefur til kynna einhverskonar hæð eða virðuleika.
{{stubbur|landafræði}}
{{Borgir í Úkraínu}}
[[Flokkur:Borgir í Úkraínu]]
kcyesm4gg75fs6qmtpl4o3efplj4t6z
Flokkur:Stórkanar Mongólaveldisins
14
141787
1765090
1607016
2022-08-17T01:24:00Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Kanar]]
[[Flokkur:Mongólaveldið]]
[[Flokkur:Þjóðhöfðingjar fyrrum ríkja|Mongólaveldið]]
[[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Mongólíu]]
9u5qenk4uuu09poc0nntrv7myfcj4fq
Tianjin
0
154932
1764948
1764379
2022-08-16T13:34:12Z
Dagvidur
4656
Uppfærði mannfjölda borgarinnar og bætti við heimild
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Panoramic_View_from_Tianjin_TV_Tower_East(small)(2008-08).JPG|thumb|450px|alt=Mynd tekin úr sjónvarpsturni Tianjin borgar til austurs.|Horft úr sjónvarpsturni Tianjin borgar til austurs. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tianjin um 13,9 milljónir manna.]]
[[Mynd:Tianjin-location-MAP-Municipality-in-China.jpg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu borghéraðsins Tianjin á austurströnd Norður-Kína.|Kort sem sýnir legu '''borghéraðsins Tianjin''' í Norður-Kína.]]
[[Mynd:Tianjin_IMG_4567_Hai_River_-_Tianjin_WFC_Jin_Tower_-_Tianjin_Maoye_Mansion.jpg|thumb|alt=Mynd af skýjakljúfum miðborgar Tianjin í Kína.|Skýjakljúfar miðborgar Tianjin í Kína.]]
'''Tianjin''' ('''T’ien-ching''' eða '''Tientsin''' ''í íslenskum heimildum'') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''天津''; [[Pinyin|rómönskun:]] Tiānjīn)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] á austurströnd [[Bóhaíhaf]]s í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borghéraðið er eitt þéttbýlasta svæði heims. Hún er þriðja stærsta sveitarfélag landsins, á eftir [[Beijing]] og [[Sjanghæ]]. Það er staðsett austur af Hebei héraði, við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Tianjin er mikilvæg framleiðsluborg í Kína og leiðandi höfn Norður-Kína.
Tianjin (sem þýðir bókstaflega „hið himneska vað“) er um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf]]i, grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]]. Hún hefur verið mikilvæg flutnings- og verslunarmiðstöð allt frá dögum mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368). Aðgangur að hafi og hlutverk sem verslunargátt til Beijing borgar stuðlaði að miklum vexti þjóðernislega fjölbreytni og nýsköpun í viðskiptum íbúa. Borgin er þekkt fyrir handofnar afurðir sínar, leirhermenn, handmálað viðarprent og sjávarréttamenningu. Á stórborgarsvæði Tianjin bjuggu árið 2020 um 13,9 milljónir manna.
== Staðsetning ==
[[Mynd:天津大剧院全景.jpg|thumb|alt=Mynd af Borgarleikhúsi Tianjin.|Borgarleikhúsið í Tianjin.]]
[[Mynd:Tianjin_museum_2(small)(2008-08).JPG|thumb|alt=Mynd af Náttúruminjasafninu í Tianjin, Kína.|Náttúruminjasafnið í Tianjin er gler- og stálbygging í laginu eins og svanur.]]
Sveitarfélagið Tianjin nær yfir 11.760 ferkílómetrar. Það er staðsett við norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Það liggur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] í austri, [[Héruð Kína|borghéraðinu]] [[Beijing]] í norðvestri og [[Hebei]] héraði í norðri, vestri og suðri.
Mið-Tianjin, sem er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins, liggur um 120 kílómetra suðaustur af miðborg [[Beijing]] og um 56 kílómetra inn af landinu frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]], grunnum vog [[Gulahaf|Gula hafsins]].
Miðhluti Tianjin er þar sem fljótin Ziya og Yongding mæta norður- og suðurhluta „Mikla skurðs“, sem er manngerð skipgeng vatnaleið, áður en þær saman í [[Hai fljót]]ið, sem fellur að endingu til austur að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]].
Borgin stendur í minna en 5 metra hæð yfir sjávarmáli. Sum láglend svæði austur af borginni eru aðeins tæpum tveimur metrum yfir sjávarmáli og meirihluti byggðar á svæðinu er undir 3.7 metrum.
Á árunum 1958 —1967 tilheyrði Tianjin borg Hebei héraðs. Lögsaga þess náði yfir þéttbýliskjarnann og til austurs, meðfram Hai-fljóti ásamt höfninni í Tanggu. Þetta tók breytingum árið 1967 þegar sveitarfélagið Tianjin var gert að borghéraði og landsvæði þess stækkað.
Þéttbýliskjarninn sem staðsettur er í miðhluta Tianjin, nær í um ellefu kílómetra frá austri til vesturs og um 14 kílómetra frá norðri til suðurs. Aðalhverfi borgarinnar Heping, er við vesturbakka Hai-fljóts. Þar liggur verslunar- og fjármálamiðstöð borgarinnar. Mörg af stóru verslunar- og stjórnsýsluhúsum miðborgarinnar voru byggðar á sínum tíma af erlendum aðilum, með dæmigerðan evrópskan og japanskan nýlendustíl frá árunum 1920 og 1930. Sumar opinberra bygginga frá fimmta áratug síðustu aldar eru í sovéskum byggingarstíl. Nýlegri verslunar- og íbúðarhúsnæði fylgir nútímalegri hönnun með einstökum svölum og marglitum framhliðum.
== Saga ==
[[Mynd:Tianjin_1899.jpg|thumb|alt=Teikning af Tianjin borg árið 1899.|Teikning af Tianjin borg um 1899.]]
[[Mynd:Tianjin_20051107_concessions_coloured.jpg|thumb|alt=Landakort af Tianjin borg í upphafi 20. aldar þar sem útlendingar hafa tekið sér níu hverfi.|Kort af Tianjin við upphaf 20. aldar, þar sem erlend ríki hafa tekið sér níu hverfi. Austurríkismenn eru t.d. merktir hér með blágrænum lit, og Ítalir þar fyrir neðan, merktir með grænum lit.]]
[[Mynd:The_Capture_of_the_Forts_at_Taku.jpg|thumb|alt=Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í Boxara -uppreisninni við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.|Teikning af orrustunni um Taku varnarvirkið í [[Boxarauppreisnin|Boxarauppreisninni]] við Tianjin árið 1900. Bandamenn vestrænna herja og japanskra náðu víginu af Kínverska hernum eftir stuttan en blóðugan bardaga.]]
Mýrlendið, umhverfis það sem nú er Tianjin borg, var strjálbýlt fram að valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1126). Þá tók Sanchakou bær að rísa á vesturbakka Hai-fljótsins. Sú byggð bættist síðar við stærri bæinn Zhigu, sem var við mót fljótanna Ziya og Hai. Byggðin í Zhigu óx hratt sem hafnar- og verslunarmiðstöð og varð megin geymslu-, flutnings- og dreifingarstaður fyrir korn og aðrar landbúnaðarvörur frá Mið- og Suður-Kína.
Til að undirstrika mikilvægi Zhigu, setti hið mongólska [[Júanveldið|Júanveldi]] (1206–1368) upp skrifstofur til stjórna siglingum og tollgæslu. Vöruhús og hafnaraðstaða bæjarins var stækkuð. Í borginni var einnig mikilvæg saltframleiðsla.
Tianjin þróaðist hratt fram á veg þegar [[Mingveldið]] (1368–1644), færði höfuðborg Kína frá Nanjing til Beijing. Árið 1404 var byggð þar varðstöð er hlaut nafnið Tianjinwei („Vörn hins himneska vaðs“). Stór herstöð var byggð með varnarmúrum. Sem aðalgátt að höfðuðborginni Beijing dafnaði Tianjin og til borgarinnar fluttu íbúar frá héruðunum [[Shandong]], [[Jiangsu]] og [[Fujian]].
Við upphaf valdatíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var Tianjin borg orðin leiðandi í efnahagslífi Norður-Kína vegna staðsetningar við norðurhluta [[Mikli skurður|Mikla skurðar]] sem tryggði skipgengi um Austur-Kína. Eftir því sem skipgengar vatnaleiðir styrktust jukust viðskipti borgarinnar.
Um miðja 19. öld dróg tímabundið úr efnahagslegri velmegun þegar þær Evrópuþjóðir sem versluðu við Kína þrýstu á um viðskiptaleg og diplómatísk forréttindi. Tientsin sáttmálinn undirritaður af Bretum, Frökkum og Kínverjum árið 1858 sem afleiðing [[Ópíumstríðin|seinna ópíumstríðsins]] (1856–60) gegn Kína, veitti Bretum og Frökkum sérverslunarréttindi í Tianjin. Á árunum 1895 til 1902 voru viðskiptalegar ívilnanir einnig veittar Japan, Þýskalandi, Rússlandi, Austurríki-Ungverjalandi, Ítalíu og Belgíu.
Eftir að stríðsátök hófust að nýju í Tianjin árið 1860 og Bretar og Frakkar skutu á borgina; samþykkti Peking loks að gera Tianjin að opinni viðskiptahöfn fyrir erlend viðskipti.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2036506?iabr=on|titill=Frjettir-útlendar|höfundur=Norðri - 7.-8. tölublað|útgefandi=Norðri|mánuður=16. apríl|ár=1861|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=30}}</ref>
Í lok 19. aldar bjuggu meira en 200.000 manns í Tianjin. Helmingur íbúanna bjó í gömlu „kínversku“ borginni. Lífsskilyrði Kínverja þar voru í skarpri mótsögn við rúmgóð, vel hirt evrópsk borgarhverfi meðfram árbökkunum.
Árið 1900 leiddi [[Boxarauppreisnin]] með aukinni andúð á útlendingum til þess að herlið vestrænna ríkja skaut á Tianjin, eyðilagði gömlu borgarmúrana og hernam síðan borgina.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2004584?iabr=on|titill=Sínveldis-þáttur|höfundur=Skírnir - Megintexti|útgefandi=Skírnir|mánuður=1. janúar|ár=1900|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=33-42}}</ref>
Undir stjórn Lýðveldisins Kína (1911–49) var Tianjin gert að sérstöku sveitarfélagi undir beinni stjórn þjóðernissinna. Árið 1935 juku Japanir yfirráð sín yfir Norður-Kína með því að koma á sjálfstæðu svæði í austurhluta [[Hebei]] héraðs, sem laut stjórn japanskra hernaðaryfirvalda í Tianjin. Ári síðar lögðu þeir fram frekari kröfur á hendur kínverskra yfirvalda til að veikja stjórn Kínverja á svæðinu. Við upphaf [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska og japanska stríðsins]] (1937–45) hernámu Japanir Tianjin borg og árið 1939 afnámu þeir ívilnanir Breta og Frakka á svæðinu.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4358744?iabr=on|titill=Hvítu djöflarnir í Kína|höfundur=Ellen Green|útgefandi=Fálkinn - 13. Tölublað (29.03.1940)|mánuður=29. mars|ár=1940|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=4, 5 og 14}}</ref>
Á tíma [[Kínverska borgarastyrjöldin|borgarastríðsins]] í Kína (1945–49) var Tianjin undir stjórn þjóðernissinna til ársbyrjunar 1949 er kommúnistar náðu borginni.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/2752696?iabr=on|titill=Tientsin á valdi kommúnista?|höfundur=Þjóðviljinn - 8. tölublað|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=12. janúar|ár=1949|mánuðurskoðað=18. mars|árskoðað=2021|bls=1}}</ref>
Þrátt fyrir nálægðina við höfuðborgina Beijing hefur Tianjin að miklu haldið sérkennum sínum.
== Veðurfar ==
[[Mynd:天津夜景航拍20110419.JPG|thumb|alt=Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr Alþjóðlegu geimstöðinni.|Loftmynd af miðborg Tianjin tekin úr [[Alþjóðlega geimstöðin|Alþjóðlegu geimvísindastöðinni.]]]]
Þrátt fyrir að Tianjin sé í nálægð við haf er þar meginlandsloftslag með skörpum daglegum hitasveiflum og árstíðabundnum. Að vetrum (október til apríl) ríkir kalt og þurrt háþrýstikerfi Síberíu, en á sumrin (maí til september) ríkir háþrýstikerfi Norður-Kyrrahafs sem er heitt með mikilli úrkomu. Vetrarúrkoma er lítil og loft þurrt með rakastig að meðaltali um 50 prósent. Á sumrin ráða rakir suðlægir vindar með rakastig yfir 70 prósent. Meðalárshitinn er um 13 °C. Í janúar er meðaltalið um -4 °C og í júlímánuði er meðaltalið 27 °C. Miklir vetrarstormar eru algengir en fellibyljir sjaldgæfir.
== Vatnasvið ==
[[Mynd:Hai_River_Basin_EN.svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir vatnasvið Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar.|Kort af vatnasviði Hai-fljóts, megin aðrennslissvæðis Norður-Kína sléttunnar.]]
Flóð í [[Hai-fljót]]i eru algeng. Fljótið sem er aðalvatnavegur Norður-Kína sléttunnar bar fram mikinn árframburð á vorin og sumrin. Á veturna var vatnsborð þess oft of lágt til siglinga. Þetta tók miklum breytingum eftir 1897 þegar ráðist var í miklar manngerðar breytingar á fljótinu. Vegalengd til sjávar var stytt, árbakkar styrktir og fljótið dýpkað. Hindranir voru byggðar til að stjórna betur vatnsrennsli fljótsins inn í marga skipaskurðir þess og árframburði var beint inn á svæði til að setjast.
Frá árinu 1949 hefur áfram verið unnið að endurbótum flóðaeftirlits, áveitu og siglingaleiða. Nýjar vatnaskurðir hafa verið byggðir til flóðastjórnunar.
== Lýðfræði ==
[[Mynd:炫彩津门11Tianjin_Eye_and_Haihe_River.jpg|thumb|alt=Mynd af „Tientsin auganu“ sem er 120 metra parísarhjól við Yongle brú á Hai-fljóti.|„Tientsin augað“ er 120 metra [[Parísarhjól]] við Yongle brú á Hai-fljóti.]]
Landflestir íbúanna eru Han-Kínverjar. Árið 2.000 voru þeir meira en 97 prósent íbúanna. Stærstu minnihlutahóparnir eru Hui - Kínverjar, Kóreumenn, Mansjú og Mongólar. Flestir þeirra búa í miðborginni á svæðum sem hafa sérstök sögulegar tengingar.
Íbúum Tianjin hefur fjölgað gríðarhratt. Frá árinu 1953, þegar þeir voru um 2.7 milljónir, til ársins 1982, fjölgaði þeim um 188 prósent, í um 7.8 milljónir. Árið 1990 voru þeir 8.9 milljónir, um aldamótin 9.8 milljónir og tíu árum síðar um 13 milljónir.
Árið 2020 þegar síðasta manntal Kína var framkvæmt bjuggu í borgkjarna Tianjin 11.052.404 manns en heildarfjöldi íbúa undir lögsögu borghéraðsins alls var 13.866.009.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Fyrir árið 1949 stunduðu langflestir íbúanna viðskipta- eða þjónustustörf. Síðan þá hefur atvinnuuppbygging borgarinnar breyst. Um helmingur íbúanna starfar í iðnaði og aðeins um fimmtungur í viðskiptum. Afgangurinn starfar aðallega í opinberri þjónustu.
== Samgöngur ==
[[Mynd:天津港——集装箱运输.png|thumb|alt=Mynd af Tanggu útskipunar- og fiskihöfn Tianjin. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu-höfn.|Talsverður hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í gegnum Tanggu, útskipunar- og fiskihöfn Tianjin.]]
[[Mynd:Tianjin_Binhai_International_Airport_201509.jpg|thumb|alt=Mynd af farþegamiðstöð Tianjin Binhai alþjóðaflugvellinum.|Farþegamiðstöð [[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn|Tianjin Binhai alþjóðaflugvallarins]].]]
Tianjin er samgöngumiðstöð Norður-Kína. Jing-Hu járnbrautin sem liggur suður frá [[Beijing]] til [[Sjanghæ]] liggur um borghéraðið. Jing-Shan járnbrautin liggur norður frá Beijing í gegnum Tianjin og Shanhaiguan við landamæri [[Hebei]] til Liaoning strandhéraðs í norðausturhluta Kína.
Þungfærar vatnaleiðir liggja til suðurs og suðvesturs meðfram „Mikla skurði“ og Daqing; tengja Tianjin við suðurhluta [[Hebei]] héraðs.
Jing-Jin-Tang hraðbrautin liggur frá Beijing í gegnum Tianjin til Tanggu er megin samgönguæðin til sjávar. Aðrar hraðbrautir liggja suður með Jing-Hu járnbrautinni inn í [[Shandong]] hérað, vestur til [[Shanxi]] héraðs og norður til norðausturhluta [[Hebei]] og Norðaustur-Kína.
Í gegnum Tianjin liggja háhraðalestir. Þannig tekur einungis 35. mínútur að fara með háhraðlest til höfuðborgarinnar Beijing.
Innan borghéraðsins er öflugir samgönguinnviðir. Nútíma sporvagnar, léttlestir og [[Snarlest|snarlestir]] þjóna miðborginni og nálægum úthverfum. Nýjar snarlestarlínur eru í smíðum. Að auki tengja áætlunarbifreiðir þéttbýliskjarnann við dreifbýlið.
Tianjin er megin söfnunarstaður og umskiptastöð Norður-Kína fyrir útflutningsvörur. Stór hluti utanríkisviðskipta Kína er höndlaður í Tanggu sem er útskipunar- og fiskihöfn Tianjin.
[[Tianjin Binhai alþjóðaflugvöllurinn]] er staðsettur um 13 kílómetrum frá miðborginni. Borghéraðinu er einnig þjóða með hinum nýja [[Beijing Daxing alþjóðaflugvöllurinn|Daxing alþjóðaflugvellinum]] í höfuðborginni [[Beijing]]. Árið 2018 fóru um 23.6 milljónir farþega um Tianjin Binhai flugvöllinn. Hann býður upp á tengingu við 48 borgir, 30 innlendar og 17 erlendar. Flugfélög á borð við Japan Airlines, All Nippon Airways, Korean Air, Asiana Airlines, Singapore Airlines Cargo og Martinair Holland fljúga þangað.
== Vísinda- og menntastofnanir ==
[[Mynd:Main_Building_of_Nankai_University_2015-08-04.jpg|thumb|alt=Mynd af aðalbyggingu Nankai háskólans í Tianjin, Kína.|Aðalbygging Nankai háskólans í Tianjin borg.]]
[[Mynd:TJU_Gate.JPG|thumb|alt=Mynd af inngangi að háskólasvæði Tianjin háskóla í Kína.|Aðalhlið háskólasvæðis Tianjin háskólans í Kína.]]
Í samræmi við áætlun um nútímavæðingu Kína var í lok áttunda áratugar síðustu aldar, ráðist í talsverðar fjárfestingar til að bæta og stækka vísinda- og tæknistofnanir og háskóla Tianjin, sérstaklega þær sem styðja vísindi á sviði jarðolíu, járns og stáls, og hafrannsóknir og verkfræði.
Í Tianjin eru margar merkilegar menntastofnanir. Þrír háskólar eru taldir meðal lykilháskóla Kína: Nankai háskólinn (stofnaður 1919), Tianjin háskóli (stofnaður árið 1895 sem Hinn Keisaralegi Tientsin háskóli) og Læknaháskóli Tianjin (Stofnaður 1951).
== Tenglar ==
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Tianjin-China Encyclopaedia Britannica] um Tianjin. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu og markverða staði.
* Kínversk vefsíða [http://www.tj.gov.cn/ borghéraðsstjórnar Tianjin]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. landslag, skipulag og fréttir.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/tianjin/ um Tianjin borghéraðið.]. Ferðahandbók fyrir Tianjin: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tianjin|mánuðurskoðað=15. mars|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
aze5dp117hxqbao3m04dkaun8346oc2
Zaporízjzja
0
156922
1764939
1764341
2022-08-16T13:06:21Z
Comp.arch
32151
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Над_проспектом_Металургів.jpg|275px|right]]
[[File:Панорама_Січі.jpg|275px|right]]
[[File:Башта_та_заводи.jpg|275px|right]]
{{Bær
|Nafn=Zaporizja
|Skjaldarmerki= Герб Запорожья 2003 года.svg
|Land=Úkraína
|lat_dir = N|lat_deg = 47 |lat_min = 50 |lat_sec = 16
|lon_dir = E|lon_deg = 35 |lon_min = 8 |lon_sec = 18
|Íbúafjöldi=764.000 (2018)
|Flatarmál=334
|Póstnúmer=69000—499
|Web=https://zp.gov.ua/en
}}
'''Zaporízjzja''' ([[úkraínska]]: '''Запоріжжя''') er borg í [[Úkraína|Suður-Úkraínu]]. Borgin er sjötta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 760 þúsund manns<ref name=Folk>[http://zp.ukrstat.gov.ua/images/stories/Exp_dem_1651.pdf Головне управління статистики у Запорізькій області — Чисельність населення м. Запоріжжя]</ref> og er hún stjórnarsetur fyrir [[Zaporízjzja-fylki]] (úkraínska: Запорізька область, ''Zaporizka oblast''). Borgin liggur í suðurhluta landsins víð fljótið [[Dnjepr]].
==Saga==
Elstu heimildir um borgina eru frá árinu [[952]]<ref>{{Vefheimild|url=https://zp.gov.ua/uk/documents/item/3749|titill=Про затвердження звіту робочої групи із уточнення дати заснування м. Запоріжжя|höfundur=Запорізька містька рада|útgefandi=Запорізька міська рада. Офіційний сайт|mánuður=júni|ár=2014|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=|tungumál=úkraínska}}</ref>. Á tímum [[Garðaríki]] á yfirráðasvæði nútímaborgar voru þveranir yfir Dnjepr í landnám Protoltja á suðurhluta eyjunnar [[Khortytsia]].
Borgin hét Aleksandrovsk frá 1770 til 1920 þegar hún var hluti af [[rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]]. Á [[sovétríkin|sovéttímanum]] varð borgin mikilvæg iðnaðarborg. Í seinni heimsstyrjöld héldu Þjóðverjar borginni í 2 ár og eyðilögðu verksmiðjur þegar þeir hörfuðu.
Í [[innrás Rússa í Úkraínu 2022]] héldu Rússar kjarnorkuverinu nálægt borginni sem er það stærsta í Evrópu.
==Landfræði==
[[File:Міст Преображенського в м. Запоріжжя.jpg|left|thumb|Brú yfir [[Dnjepr|Danparfljót]] við Zaporízjzja]]
Zaporízjzja er 444 km suðaustan af [[Kænugarður|Kænugarði]]. Í gegnum borgina rennur [[Dnjepr]] sem tæmist í Svartahaf og tengir borgina við [[Svartahaf|Svartahafið]] og [[Asovshaf|Asovshafið]]. Borgin liggur á [[Meginlandsloftslag|meginlandsloftslagssvæðinu]] sem einkennist af heitum sumrum með lítilli úrkomu. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +22 °C og á veturna –2.7 °C.
</br>
'''Veðuryfirlit'''
{{veðurlag|
|hmjan=2.6
|hmfeb=4.8
|hmmar=10.4
|hmapr=16.8
|hmmaj=22.2
|hmjun=27.5
|hmjul=31.2
|hmaug=31.0
|hmsep=27.1
|hmokt=20.1
|hmnov=12.2
|hmdec=3.7
|lmjan=-6.1
|lmfeb=-5.8
|lmmar=-0.1
|lmapr=5.2
|lmmaj=9.1
|lmjun=12.9
|lmjul=16.6
|lmaug=15.9
|lmsep=11.5
|lmokt=6.6
|lmnov=-1.4
|lmdec=-3.2
|nbjan=30.2
|nbfeb=33.2
|nbmar=52.3
|nbapr=62.2
|nbmaj=45.6
|nbjun=14.2
|nbjul=5.5
|nbaug=2.1
|nbsep=4.4
|nbokt=21.8
|nbnov=40.0
|nbdec=29.7
}}
==Hverfaskipting==
Borginni er skipt í 7 stjórnsýsluumdæmi:
{| class="center" "toccolours" style="float:right; font-size:80%; margin-left:10px;"
|+ <big></big>
| style="padding-left:1em;" | <ol>
<li>'''Oleksandrívskyj'''</li>
<li>'''Zavodskyj'''</li>
<li>'''Komunarskyj'''</li>
<li>'''Dníprovskyj'''</li>
<li>'''Voznesenívskyj'''</li>
<li>'''Chortyckyj'''</li>
<li>'''Sjevtjenkívskyj'''</li>
</ol>
|[[File:Районы Запорожья.svg|left|300px|'''Stjórnsýslusvið borgarinnar''']]
| <ol start="18">
</ol>
</center>
|}
Íbúar hverfanna í borginni Zaporízjzja frá og með 1. nóvember 2015<ref name=Folk/>:
{| class="wikitable sortable"
|-
! № !! Nafn !! Fjöldi, einstaklingar!! Hlutfall
|-
| 1 || Oleksandrívskyj || 68 666 || 9,06 %
|-
| 2 || Zavodskyj || 50 750 || 6,7 %
|-
| 3 || Komunarskyj || 133 752 || 17,64 %
|-
| 4 || Dníprovskyj || 135 934 || 17,95 %
|-
| 5 || Voznesenívskyj || 101 349 || 13,37 %
|-
| 6 || Chortyckyj || 115 641 || 15,27 %
|-
| 7 || Sjevtjenkívskyj || 151 558 || 20,0 %
|}
== Efnahagsmál ==
* Málmvinnsla
* Vélaverkfræði
* Orkuframleiðsla
* Rannsóknarstofnanir
==Borgarstjórn==
[[File:Zaporizhzhia City Administration.jpg|right|thumb|Ráðhúsið í Zaporízjzja]]
Zaporízjzja er stjórnarsetur fyrir Zaporízjzja-sýslu.
==Menntun==
[[File:Biological Faculty, Zaporizhia 03.jpg|right|thumb|Zaporizjzja þjóðháskólinn]]
*Zaporizjzja þjóðháskólinn (úkraínska ''Запорізький Національний Університет'')
*Zaporizjzja Fjölbrautaskólaháskólinn (úkraínska ''Національний університет «Запорізька політехніка»'')
*Zaporizjzja Læknaháskólinn (úkraínska ''Запорізький державний медичний університет'')
[[File:Запорожье новый терминал.jpg|right|thumb|Nýi flugvöllurinn, Zaporizjzja 2020]]
==Vinabæir==
*[[Lahti]]
*[[Belfort]]
*[[Birmingham]]
*[[Linz]]
*[[Oberhausen]]
*[[Yichang]]
*[[Magdeburg]]
*[[Ashdod]]
==Myndasafn==
<center><gallery widths="200px">
File:Зимове Запоріжжя.jpg
File:Дніпрогес.jpg
File:Zaporizhzhya prospeckt Lenina 01 (YDS 9179).JPG
</gallery></center>
==Tilvísanir==
<references />
==Tenglar==
*[https://zp.gov.ua/en Zaporizhzhia City Council]
*[https://zaporizhzhia.city/en Zaporizhzhia. Seven ways to adventure] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200516222356/https://zaporizhzhia.city/en |date=2020-05-16 }}
{{stubbur|landafræði}}
{{Borgir í Úkraínu}}
[[Flokkur:Borgir í Úkraínu]]
rtwxytgxibe4wordej2bv9ayve6kfw5
Xiamen
0
157309
1765008
1764049
2022-08-16T17:17:01Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Xiamen_newmontage.png|thumb|right|Xiamen]]
[[File:Xiamen-location-MAP-in-Fujian-Province-in-China.jpg|thumb|thumb|right|alt=Staðsetning Xiamen borgar í Fujian héraði í Kína.|<small>Staðsetning Xiamen borgar í Fujian héraði í Kína.</small>]]
'''Xiamen''' er [[borg]] í [[Fujian]]-héraði á suðausturströnd [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]]. Borgin liggur við [[Taívansund]] og eyjarnar [[Kinmen]] sem eru undir stjórn [[Taívan]] eru aðeins 4 km undan ströndinni. Íbúar borgarinnar eru um 3,5 milljónir en stórborgarsvæðið tengist [[Quanzhou]] í norðri og [[Zhangzhou]] í vestri og myndar þannig þéttbýli með yfir 5,3 milljónir íbúa.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Xiamen 4.617.251 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 5.163.970.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
{{stubbur}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Fujian]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
bke9gznd5gk0lqql04ludmmdyl5h6nx
Dnípro
0
157482
1765026
1759835
2022-08-16T18:30:50Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Collage_of_Dnipro_city_images.jpg|thumb|Dnipro.]]
'''Dnípro''' ([[úkraínska]]: Дніпро, 1926-2016 nefnd Dnípropetrovsk ([[úkraínska]]: Дніпропетро́вськ)) er [[borg]] í [[Úkraína|Úkraínu]]. Mannfjöldi var um það bil 1 milljón árið [[2018]].
Í [[innrás Rússa í Úkraínu 2022]] gerðu Rússar árásir á borgina. Flugvöllurinn var gereyðilagður. Fólk flúði frá austri, þar á meðal [[Maríúpol]] til Dnípro.
{{Stubbur|landafræði}}
{{Borgir í Úkraínu}}
[[Flokkur:Borgir í Úkraínu]]
fv76c01gjimbylbgcslbfgea0kl6evw
Stavropolfylki
0
157521
1765062
1764695
2022-08-16T19:51:33Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Map_of_Russia_-_Stavropol_Krai.svg|thumb|300px|Stavrópolfylki innan Rússlands]]
'''Stavropolfylki''' ([[Rússneska|rússnesku]]: Ставропо́льский край, Stavropolskíj kraj) er landshluti (край) innan [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er [[Stavropol]]. Íbúafjöldi var 2,786,281 árið [[2010]].
{{stubbur|Rússland}}
{{Stjórnsýsluskipting Rússlands}}
[[Flokkur:Fylki í Rússlandi]]
69xfna7r1p58q3da1xvyc8jn2viv3ms
Dongguan
0
157528
1764966
1763978
2022-08-16T14:04:33Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Dongguan_montage.jpg|thumb|Dongguan. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Dongguan um 10,5 milljónir manna.]]
[[File:Dongguan-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|upright|Staðsetning Dongguan borgar í Guangdong héraði í Kína.]]
'''Dongguan''' ([[kínverska]]: 东莞市) er [[borg]] í [[Guangdong]]-héraði í [[Kína]].
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Dongguan 9.644.871 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 10.466.625.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
0y584dltleyg6s3o104vogcn4yhrlsj
1764967
1764966
2022-08-16T14:05:02Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Dongguan_montage.jpg|thumb|Dongguan. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Dongguan um 10,5 milljónir manna.]]
[[File:Dongguan-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|upright|Staðsetning Dongguan borgar í Guangdong héraði í Kína.]]
'''Dongguan''' ([[kínverska]]: 东莞市) er [[borg]] í [[Guangdong]]-héraði í [[Kína]].
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Dongguan 9.644.871 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 10.466.625.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
r8wjk8ygq4i6hwy52j28iqr699lm2zw
Nanjing
0
157749
1764980
1764298
2022-08-16T15:10:10Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
{{Hnit|32.0614|N|118.7636|E|type:adm2nd_region:CN-32_source:Gaode|format=dms|display=title}}
{{Byggð
| Nafn = Nanjing<br />南京市
| Mynd = Nanjing montage.png
| Myndatexti = Myndir af kennileitum Nanjing.
| Kort = Nanjing locator map in Jiangsu.svg
| Myndatexti korts = Kort af Nanjing
| Stofnuð = Óvíst (Yecheng, 495 f. Kr. Jinling-borg, 333 f. Kr.)
| Land = [[Kína]]
| Titill svæðis = Hérað
| Svæði = [[Jiangsu]]
| Undirskiptingar = Sex borgarhverfi, þrjú úthverfi og tvær dreifbýlissýslur
| Flatarmál = 6,587
| Hæð yfir sjávarmáli = 20
| Ár mannfjölda = [[2020]]
| Mannfjöldi = 9.314.685
| Þéttleiki byggðar = 1.237
| Titill sveitarstjóra = Flokksritari
| Sveitarstjóri = [[Han Liming]]
| Titill sveitarstjóra2 = Borgarstjóri
| Sveitarstjóri2 = [[Han Liming]]
| Póstnúmer = '''210'''000–'''211'''300
| Tímabelti = [[UTC+08:00]]
| Vefsíða = http://www.nanjing.gov.cn/
|}}
[[File:Nanjing-location-MAP-in-Jiangsu-Region-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Nanjing borgar í Jiangsu héraði í Kína.|Staðsetning Nanjing borgar í Jiangsu héraði í Kína.]]
'''Nanjing''', áður ritað '''Nanking''' á latnesku letri, er borg í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] sem stendur við bakka fljótsins [[Jangtse]] um 240 km vestan við [[Sjanghæ]].
Borgin er höfuðborg kínverska héraðsins [[Jiangsu]]. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Nanjing um 9,3 milljónir manna.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref> Allt borgarsvæðið nær yfir 6.596 km²
Nafn borgarinnar merkir „syðri höfuðborgin“ og vísar til þess að borgin var höfuðborg Kína frá 317–582, 1368–1421 og 1928–1949. [[Taívan|Lýðveldið Kína á Taívan]] leit enn formlega á Nanjing sem höfuðborg Kína allt fram á tíunda áratuginn, en í reynd hefur höfuðborg Lýðveldisins verið í [[Taípei]] frá lokum [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjaldarinnar]] árið 1949.
== Saga Nanjing ==
=== Keisaratíminn ===
Nanjing er meira en 2.000 ára gömul borg og hefur gengið undir ýmsum nöfnum, meðal annars ''Jinling'', ''Danyang'' og ''Jiangnan''. Nafnið Nanjing hefur verið notað frá árinu 1368. Nafnið merkir „syðri höfuðborgin“ og vísar til þess að Nanjing hefur verið höfuðborg Kína á þremur tímabilum; 317–582, 1368–1421 og 1928–1949. Vegna yfirburða sinna í iðnaði, efnahagi og mannfjölda hefur Nanjing löngum verið keppinautur borgarinnar [[Beijing]] um áhrif í Kína, jafnvel eftir að Nanjing hætti að vera höfuðborg.
Þegar [[Tjingveldið]] komst til valda í Kína var Nanjing formlega nefnd Jiangning en nafnið Nanjing var áfram notað í daglegu tali. Á tíma Tjingveldisins var Nanjing höfuðborg varakonungdæmisins Liangjiang, sem samanstóð af héruðunum [[Jiangsu]], [[Anhui]] og [[Jiangxi]]. Árið 1853 voru íbúar Nanjing um 800.000 talsins og á gullöld hennar var borgin ein fjölmennasta borg í heimi.
Nanjing kom illa út úr [[Taiping-uppreisnin]]ni á miðri 19. öld. Í febrúar árið 1853 hertóku uppreisnarmenn Nanjing og myrtu marga borgarbúana, sérstaklega [[Mansjúmenn]]. Leiðtogi uppreisnarmannanna, [[Hong Xiuquan]], gerði Nanjing að höfuðborg „[[Hið himneska ríki hins mikla friðar|hins himneska ríkis hins mikla friðar]]“ og lýsti sjálfan sig „himneskan konung“ þess. Nanjing var í höndum uppreisnarmanna í ellefu ár, en þann 19. júlí 1864 tókst [[Zeng Guofan]], hershöfðingja keisarastjórnarinnar, að endurheimta borginna eftir tveggja ára umsátur. Miklir hlutar borgarinnar voru lagðir í rúst í uppreisninni og fjöldi borgarbúa létu lífið. Margar af merkustu byggingum borgarinnar voru jafnaðar við jörðu, meðal annars hinn frægi [[Postulínsturninn í Nanjing|Postulínsturn í Nanjing]]. Turninn, sem var í byggingu frá 1411 til 1430, var átthyrnd 67,5 metra há [[pagóða]] með níu hæðir úr múrsteinum og þakinn marglitu [[postulín]]i. Hundruðir klukkna og lampa héngu af turninum á kvöldin.
Borgin var endurbyggð eftir uppreisnina en í miklu smærri sniðum. Innan 30 eða 35 km langra borgarmúranna voru því lengi auðar víðáttur og veiðilönd.
Við aldamótin bjuggu bæði Kínverjar og fjöldi [[Tatarar|Tatara]] í Nanjing og iðnaður borgarinnar hafði dafnað á ný. Meðal annars var mikið framleitt af bleki, pappír, gerviblómum, silki og bómullarefnum í borginni. Nanjing var einnig ein af helstu menntaborgum Kína og á hverju ári komu um 12.000 námsmenn til að þreyta próf í borginni. Í borginni urðu til umfangsmiklar bókabúðir og prentsmiðjur. Í Nanjing var einnig stór minnihluti [[Íslam|múslima]] sem voru um 50.000 talsins við aldamótin.
Hafnir Nanjing voru opnaðar fyrir breskum kaupskipum árið 1899 eftir samning sem Kína neyddist til að gera við Bretland.<ref>{{Cite web|author=Henry George |title=The China Year Book |publisher=Wandesforde Woodhead |language=enska|page=181 |chapter=Shanghai,: North China Daily News & Herald |year= 1934}}</ref>
=== Nanjing á 20. öld ===
[[Mynd:Nankin 1912.jpg|thumb|right|Franskt kort af Nanjing frá árinu 1912.]]
Eftir [[Xinhai-byltingin|Xinhai-byltinguna]] árið 1912, sem batt enda á stjórn Tjingveldisins, var Nanjing stuttlega höfuðborg Kína á tíma bráðabirgðastjórnar [[Sun Yat-sen]]. Þegar [[Yuan Shikai]] varð fyrsti forseti Kína síðar sama ár var Beijing valin sem höfuðborg landsins. Árið 1926 hóf [[Chiang Kai-shek]], leiðtogi [[Kuomintang]], [[norðurherförin]]a svokölluðu til þess að endursameina héruð Kína undir einni stjórn. Chiang og hermenn hans hertóku Nanjing þann 24. mars árið 1927 og fóru ránshendi um eignir útlendinga í borginni. Átök milli hermanna Chiangs og útlendinga í borginni voru kölluð „Nanjing-atvikið“.<ref>{{Cite book|author=Akira Iriye|title=After Imperialism: The Search for a New Order in the Far East, 1921–1931 |url=https://archive.org/details/afterimperialism00iriy|publisher=Harvard University Press |language=enska|page=[https://archive.org/details/afterimperialism00iriy/page/125 125]–133 |chapter=Shanghai,: North China Daily News & Herald |year= 1965}}</ref> Chiang tókst að leysa úr ágreiningnum á friðsamlegan hátt og þegar hermenn Chiangs hertóku Beijing árið 1928 var Nanjing viðurkennd sem ný höfuðborg [[Lýðveldið Kína (1912–1949)|Lýðveldisins Kína]]. Á stjórnartíð Chiangs var ráðist í stórtæka uppbyggingu í borginni, meðal annars byggingu grafhýsis fyrir Sun Yat-sen.
[[Mynd:Nanjing presidential.jpg|thumb|right|Gamla forsetahöllin í Nanjing]]
Nanjing kom illa úr úr [[Annað stríð Kína og Japan|seinna stríði Japans og Kína]]. Japanir hertóku borgina í desember árið 1937 og [[Nanjing-fjöldamorðin|frömdu fjöldamorð á hundruðum þúsunda borgarbúa]]. Chiang Kai-shek flúði borgina ásamt stjórn sinni og gerði borgina [[Chongqing]] að höfuðborg Lýðveldisins Kína til bráðabirgða á stríðstímanum. Árið 1940 stofnaði [[Wang Jingwei]] [[leppstjórn]] Japana með höfuðborg í Nanjing.
Eftir ósigur Japana í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni varð Nanjing höfuðborg Kína á ný. Í júní árið 1946 kom til átaka milli [[Kuomintang|þjóðernissinna]] og [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] og lokaþáttur [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínversku borgarastyrjaldarinnar]] hófst. Þann 23. apríl árið 1949 hertók alþýðuher kommúnista Nanjing og eftir að þeir lýstu yfir stofnun [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] næsta ár flúði stjórn Chiangs til eyjunnar [[Taívan]]. Lýðveldið Kína á Taívan leit enn formlega á Nanjing sem höfuðborg Kína fram á tíunda áratuginn.
==Stjórnsýsluskipting==
Nanjing skiptist í sex borgarhverfi, þrjú úthverfi og tvær dreifbýlissýslur við bakka Jangtsefljóts.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Nanjing 7.519.814 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.314.685.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
{|class="wikitable" style="font-size:100%;"
|-
! align=left | Kort
! align=left | Skipting
! align=left | [[Pinyin]]
! align=left | [[Kínverska]]
! align=left | Mannfjöldi 2010<ref>{{Cite web|url=http://www.geohive.com/cntry/cn-32.aspx |title=Jiangsu Province, General Information |accessdate=4. júní 2020 |publisher=GeoHive |language=enska|archiveurl=https://web.archive.org/web/20160303183634/http://www.geohive.com/cntry/cn-32.aspx |archivedate=3. mars 2016 }}</ref>
! align=left | Flatarmál {{small|(km<sup>2</sup>)}}
|-
|-
! rowspan="15" style="background:#fff;"| <div style="position: relative;">[[File:Subdivisions of Nanjing-China.png|210px]]
{{Image label|x=120|y=145|text='''1'''}}
{{Image label|x=115|y=165|text='''2'''}}
{{Image label|x=090|y=165|text='''3'''}}
{{Image label|x=100|y=143|text='''4'''}}
{{Image label|x=103|y=170|text='''5'''}}
{{Image label|x=140|y=130|text='''6'''}}
{{Image label|x=115|y=210|text='''7'''}}
{{Image label|x=050|y=150|text='''8'''}}
{{Image label|x=120|y=065|text='''9'''}}
{{Image label|x=165|y=270|text='''10'''}}
{{Image label|x=150|y=340|text='''11'''}}
</div>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="5" style="text-align:center; "| '''Borgarhverfi'''
|-
| align=left | 1 || [[Xuanwu, Nanjing|Xuanwu]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|玄武区}}
| align=right| 651 957
| align=right| 80,97
|-
| align=left | 2 || [[Qinhuai]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|秦淮区}}
| align=right| 1 007 922
| align=right| 50,36
|-
| align=left | 3 || [[Jianye]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|建邺区}}
| align=right| 426 999
| align=right| 82,00
|-
| align=left | 4 || [[Gulou, Nanjing|Gulou]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|鼓楼区}}
| align=right| 1 271 191
| align=right| 57,62
|-
| align=left | 5 || [[Yuhuatai]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|雨花台区}}
| align=right| 391 285
| align=right| 131,90
|-
| align=left | 6 || [[Qixia]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|栖霞区}}
| align=right| 644 503
| align=right| 340,00
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="5" style="text-align:center; "| '''Úthverfi'''
|-
| align=left | 7 || [[Jiangning]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|江宁区}}
| align=right| 1 145 628
| align=right| 1 573,00
|-
| align=left | 8 || [[Pukou]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|浦口区}}
| align=right| 710 298
| align=right| 913,00
|-
| align=left | 9 || [[Luhe, Nanjing|Luhe]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|六合区}}
| align=right| 915 845
| align=right| 1 485,50
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="5" style="text-align:center; "| '''Sveitasýslur'''
|-
| align=left | 10 || [[Lishui, Nanjing|Lishui]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|溧水区}}
| align=right| 421 323
| align=right| 983,00
|-
| align=left | 11 || [[Gaochun]]
| align=left | {{lang|zh-Hans|高淳区}}
| align=right| 417 729
| align=right| 801,00
|}
==Stjórnmál==
Flokksritari Kommúnistaflokksins í Nanjing hefur verið [[Zhang Jinghua]] frá árinu 2017.<ref>{{cite web|url=http://english.jschina.com.cn/23261/201707/t20170718_4387382.shtml|title=Zhang Jinghua appointed Party chief of Nanjing - ENGLISH.JSCHINA.COM.CN|first=|last=Amanda|website=english.jschina.com.cn|access-date=2020-06-05|archive-date=2018-03-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20180322204928/http://english.jschina.com.cn/23261/201707/t20170718_4387382.shtml|dead-url=yes}}</ref> Han Liming hefur verið borgarstjóri Nanjing frá árinu 2020.<ref>{{Cite web |url=http://english.nanjing.gov.cn/govaffairs/leadership/201910/t20191031_5964795.html |title=Han Liming |accessdate=4. júní 2020 |publisher=Heimasíða Nanjing |language=enska |archive-date=2020-06-05 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200605003254/http://english.nanjing.gov.cn/govaffairs/leadership/201910/t20191031_5964795.html |dead-url=yes }}</ref>
==Tilvísanir==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
lz0djboeglrb5cp71s2qfp752csd10x
Bharatiya Janata-flokkurinn
0
158284
1765085
1761961
2022-08-16T23:36:45Z
InternetArchiveBot
75347
Bætir við 2 bók fyrir [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|sannreynanleika]] (20220816)) #IABot (v2.0.9) ([[User:GreenC bot|GreenC bot]]
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálaflokkur
|litur = #FF9933
|flokksnafn_íslenska = Indverski þjóðarflokkurinn
|flokksnafn_formlegt = Bharatiya Janata Party<br>भारतीय राष्ट्रीय पार्टी
|mynd =[[Mynd:Bharatiya Janata Party logo.svg|150px|center|]]
|fylgi =
|leiðtogi = [[Narendra Modi]] (forsætisráðherra Indlands)
|forseti = [[Jagat Prakash Nadda]]
|aðalritari = [[B. L. Santhosh]]
|þingflokksformaður = [[Narendra Modi]] (neðri þingdeild)<br>[[Thawar Chand Gehlot]] (efri þingdeild)
|stofnendur = [[Atal Bihari Vajpayee]] og [[L. K. Advani]]
|stofnár ={{start date and age|1980|4|6}}
|höfuðstöðvar = 6-A, Deen Dayal Upadhyaya Marg, [[Nýja Delí]]-110002
|hugmyndafræði = [[Íhaldsstefna]], [[hægristefna]], [[Hindúismi|hindúsk]] [[þjóðernishyggja]]
|félagatal = 180 milljónir (2019)
|einkennislitur = Saffrangulur {{Colorbox|#FF9933}}
|vettvangur1 = Sæti á neðri þingdeild (''Lok Sabha'')
|sæti1 = 303
|sæti1alls = 545
|vettvangur2 = Sæti á efri þingdeild (''Rajya Sabha'')
|sæti2 = 85
|sæti2alls = 245
|vefsíða = [https://www.bjp.org www.bjp.org]
|bestu kosningaúrslit =
|verstu kosningaúrslit = }}
'''Bharatiya Janata-flokkurinn''' (stundum þýtt sem '''Indverski þjóðarflokkurinn'''<ref>{{Vefheimild|titill=Skattkerfisumbætur á Indlandi|url=https://www.vb.is/frettir/skattkerfisumbaetur-indlandi/129870/|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''|ár=2016|mánuður=4. ágúst|mánuðurskoðað=25. júní|árskoðað=2020}}</ref>), skammstafað '''BJP''', er [[Indland|indverskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem hefur farið fyrir ríkisstjórn Indlands frá árinu 2014. Flokkurinn er hægriflokkur sem aðhyllist [[Hindúismi|hindúska]] [[Þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]]. Flokkurinn hefur frá stofnun sinni haft náin tengsl við hindúsku sjálfboðahernaðarsamtökin [[Rashtriya Swayamsevak Sangh]] (RSS). Árið 2019 var BJP fjölmennasti stjórnmálaflokkur í heimi.<ref>{{citation |title=BJP becomes largest political party in the world |url=http://timesofindia.indiatimes.com/india/BJP-becomes-largest-political-party-in-the-world/articleshow/46739025.cms |work=[[The Times of India]] |date=30 March 2015 |url-status=live |archiveurl=https://web.archive.org/web/20161206122859/http://timesofindia.indiatimes.com/india/BJP-becomes-largest-political-party-in-the-world/articleshow/46739025.cms |archivedate=6. desember 2016 |df=dmy-all }}</ref>
==Söguágrip==
===Bakgrunnur===
Bharatiya Janata-flokkurinn á rætur að rekja til ársins 1951, þegar [[Syama Prasad Mookerjee]] stofnaði hindúsku þjóðernishreyfinguna [[Bharatiya Jana Sangh]] í andstöðu við [[Veraldarhyggja|veraldarsinnaða]] stjórnarstefnu [[Indverski þjóðarráðsflokkurinn|Indverska þjóðarráðsins]]. Gjarnan var litið á Bharatiya Jana Sangh sem stjórnmálaarm sjálfboðahernaðarhreyfingarinnar [[Rashtriya Swayamsevak Sangh]] (RSS), sem beitti sér fyrir vernd hindúskrar þjóðernisímyndar Indlands gagnvart [[Íslam|múslimum]], íslamska nágrannaríkinu [[Pakistan]] og gagnvart veraldarhyggju forsætisráðherrans [[Jawaharlal Nehru|Jawaharlals Nehru]].<ref>{{cite journal |first=A. G. |last=Noorani |title=Foreign Policy of the Janata Party Government |journal=Asian Affairs |volume=5 |date=March–April 1978 |pages=216–228 |jstor=30171643 |issue=4 |doi=10.1080/00927678.1978.10554044}}</ref> Árið 1952 vann Bharatiya Jana Sangh aðeins þrjú sæti á [[Lok Sabha]], neðri deild indverska þingsins, og flokkurinn var áfram á útjaðri indverskra stjórnmála til ársins 1967, þegar hann gekk í nokkrar fylkisstjórnir í samstarfi við aðra flokka. Í kosningabandalögum við aðra flokka gat Bharatiya Jana Sangh þó ekki framkvæmt róttækustu stefnumál sín.<ref name="Guha">{{Cite book|last=Guha |first=Ramachandra |title=India after Gandhi : the history of the world's largest democracy |url=https://archive.org/details/indiaaftergandhi0000guha |date=2007 |p= [https://archive.org/details/indiaaftergandhi0000guha/page/136 136], 427-428, 563-564 |publisher=Picador |place=India |isbn=978-0-330-39610-3 |edition=1}}</ref>
Árið 1975 lýsti [[Indira Gandhi]] forsætisráðherra yfir [[neyðarástand]]i og lét í reynd afnema lýðræði á Indlandi tímabundið. Neyðarlögin leiddu til fjöldamótmæla sem hindúskir þjóðernissinnar tóku meðal annars þátt í. Í aðdraganda þingkosninga árið 1977 gengu íhaldsmenn og róttækir vinstrimenn í kosningabandalag gegn forsætisráðherranum og mynduðu með sér [[Janataflokkurinn|Janataflokkinn]] svokallaða.<ref name="Guha"/> Bharatiya Jana Sangh var meðal flokkanna sem gengu í þessa breiðfylkingu stjórnarandstöðunnar. Janataflokkurinn vann kosningarnar en brátt varð hugmyndafræðilegur ágreiningur milli aðildarflokkanna óyfirstíganlegur. Árið 1980 klofnaði Janataflokkurinn og boðað var til nýrra kosninga.
===Stofnun BJP===
Meðal margra flokka sem stofnaðir voru upp úr upplausn Janataflokksins var Bharatiya Janata-flokkurinn. Flokksmennirnir litu sumir á BJP sem beint framhald af Bharatiya Jana Sangh, sem leið formlega undir lok við samrunann í Janataflokkinn árið 1977. Stuðningur við róttæka hindúska þjóðernishyggju jókst samhliða hrinu kynþáttaofbeldis á níunda ártugnum<ref name="Guha"/> en stofnandi flokksins, [[Atal Bihari Vajpayee]], reyndi þó að gæta hófsemis í von um að geta höfðað til fleiri kjósenda. Þrátt fyrir það vann flokkurinn aðeins tvö þingsæti árið 1984.
Þar sem flokkurinn hafði ekki náð árangri með hófsemisstefnu Vajpayee tók flokkurinn róttækari stefnu árið 1984 og [[L. K. Advani]], sem hafði verið meðlimur í RSS, tók við sem flokksleiðtogi.<ref>{{cite journal |ref=harv |last1=Malik |first1=Yogendra K. |last2=Singh|first2=V.B.|title=Bharatiya Janata Party: An Alternative to the Congress (I)?|url=https://archive.org/details/sim_asian-survey_1992-04_32_4/page/318 |journal=Asian Survey|date=April 1992|volume=32|issue=4|pages=318–336|jstor=2645149|doi=10.2307/2645149}}</ref> Hindúsk bókstafstrú hlaut aukið vægi í stefnum flokksins og þegar hindúsku þjóðernissamtökin [[Vishva Hindu Parishad]] kölluðu eftir því að [[Babri Masjid]], [[moska]] frá 16. öld sem talin var byggð á helgum fæðingarstað hindúska guðsins [[Rama]], yrði rifin studdi BJP málstað þeirra. Málefnið varð mikilvægur þáttur í kosningabaráttu flokksins.<ref name="Guha2">{{Cite book|last=Guha |first=Ramachandra |title=India after Gandhi : the history of the world's largest democracy |url=https://archive.org/details/indiaaftergandhi0000guha |date=2007 |page= [https://archive.org/details/indiaaftergandhi0000guha/page/582 582]–598, 633-659 |publisher=Picador |place=India |isbn=978-0-330-39610-3 |edition=1}}</ref> Í kosningum árið 1989 vann flokkurinn 85 þingsæti og tók síðan sæti í [[samsteypustjórn]] forsætisráðherrans [[V. P. Singh]].
Árið 1990 dró BJP stuðning sinn við stjórnina til baka vegna ágreinings við samstarfsflokkana um áætlað niðurrif moskunnar. Í kosningunum sem haldnar voru í kjölfarið vann BJP 120 þingsæti og náði þingmeirihluta í fylkinu [[Uttar Pradesh]].<ref name="Guha2"/> Þann 6. desember árið 1992 réðust meðlimir Rashtriya Swayamsevak Sangh, Vishwa Hindu Parishad og BJP á Babri Masjid-moskuna og rifu hana til grunna í óeirðum þar sem rúmlega 2.000 manns voru drepnir.<ref name="Guha2"/> Ýmsir háttsettir flokksmenn BJP voru handteknir fyrir að hvetja til árásarinnar á moskuna, meðal annars L. K. Advani sjálfur.
===Stjórnartíð 1998-2004===
[[Mynd:Ab vajpayee.jpg|thumb|right|A. P. Vajpayee, fyrsti forsætisráðherra Indlands úr Bharatiya Janata-flokknum.]]
Árið 1998 vann BJP meirihluta á neðri deild þingsins ásamt kosningabandalagi indverskra hægriflokka og varð stjórnarflokkur samsteypustjórnar. [[Atal Bihari Vajpayee]] varð fyrsti forsætisráðherra Indlands úr BJP. Næsta ár sprakk stjórnin og kallað var til nýrra kosninga, en þar bætti BJP við sig sætum og myndaði eigin stjórn sem sat í heilt kjörtímabil, frá 1999 til 2004. Stjórn Vajpayee beitti sér fyrir efnahagsumbótum í anda [[Nýfrjálshyggja|nýfrjálshyggju]] og auknum hernaðarútgjöldum. Alþjóðleg athygli beindist að flokknum árið 2002 eftir að kynþáttaóeirðir brutust út í fylkinu [[Gújarat]], þar sem BJP sat við stjórn undir forsæti [[Narendra Modi]], og um 1.000 til 2.000 manns voru drepnir. Árið 2004 tapaði flokkurinn þingkosningum á móti Sameinaða framfarabandalaginu, bandalagi vinstriflokka undir stjórn Þjóðarráðsflokksins.<ref>{{cite news|last=|title=The Meaning of Verdict 2004|url=http://www.hindu.com/2004/05/14/stories/2004051406131000.htm|accessdate=10 December 2013|newspaper=The Hindu|date=14 May 2004|location=Chennai, India|ref={{harvid|The Hindu|2004}}|archive-date=16 september 2004|archive-url=https://web.archive.org/web/20040916145623/http://www.hindu.com/2004/05/14/stories/2004051406131000.htm|dead-url=yes}}</ref>
===Stjórnarandstaða og kosningasigurinn 2014===
Í þingkosningum árið 2009 fór flokknum aftur og hann hlaut 116 sæti en hafði haft 186 fyrir kosningarnar.<ref>{{cite news|title=2009 Lok Sabha election: Final results tally |url=http://www.hindustantimes.com/india-news/newdelhi/2009-lok-sabha-election-final-results-tally/article1-411793.aspx |accessdate=27 June 2014 |work=Hindustan Times |date=17 May 2009 |archiveurl=https://web.archive.org/web/20140715134203/http://www.hindustantimes.com/india-news/newdelhi/2009-lok-sabha-election-final-results-tally/article1-411793.aspx |archivedate=15 juli 2014 }}</ref> Árið 2014 vann flokkurinn hins vegar stórsigur á móti Þjóðarráðsflokknum og náði 282 sæta meirihluta á neðri þingdeildinni. Með samstarfsflokkum sínum stýrði flokkurinn heilum 336 þingsætum. Þingflokksformaður flokksins, [[Narendra Modi]], varð forsætisráðherra fyrir flokkinn. Undir forystu Modi vann BJP aukinn þingmeirihluta eftir kosningar árið 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Modi sigurvegari kosninganna á Indlandi|útgefandi=RÚV|url=https://www.ruv.is/frett/modi-sigurvegari-kosninganna-a-indlandi|ár=2019|mánuður=23. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. júní}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum|útgefandi=''Vísir''|url=https://www.visir.is/g/2019190539944|ár=2019|mánuður=30. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. júní|höfundur=Andri Eysteinsson}}</ref>
==Hugmyndafræði og stjórnarstefnur==
Uppgang BJP og samstarfsflokka hans síðustu ár í indverskum stjórnmálum má rekja til aukinnar þjóðernishyggju í Indlandi og óánægju með [[spilling]]u ýmissa áhrifamanna úr Þjóðarráðsflokknum. Talið er að Bharatiya Janata-flokkurinn hafi tapað þingkosningunum árið 2004 vegna efnahagsörðugleika og erfiðleika með að ráða úr auknum ójöfnuði í landinu.
==Tilvísanir==
<references/>
{{s|1980}}
[[Flokkur:Indverskir stjórnmálaflokkar]]
bwtblqpq7iyhz2geqw6x98wcnzffwax
Beint í bílinn
0
158519
1765097
1762056
2022-08-17T04:19:00Z
Moniadda
82710
wikitext
text/x-wiki
'''Beint í bílinn''' er íslenskur [[Hlaðvarp|hlaðvarpsþáttur]] með [[Sverrir Þór Sverrisson|Sverri Þór Sverrissyni]] og [[Pétur Jóhann Sigfússon|Pétri Jóhann Sigfússyni]]. Fyrsti þátturinn kom út [[17. apríl]] [[2020]] og hafa komið út 106 þættir.
Þættirnir byggjast upp á símaötum, símaspjöllum, lúgugríni, földum mæk, Grill grill grill grill grill grill grill grill grill grill, Brandarahorninu, ljóðahorninu og spjalli. Þættirnir eru styrktir af ''[[Aktu taktu]]'' og ''[[Samsung]]'' en áður voru það ''[[Frumherji]]'', ''[[Doritos]]'' og ''[[Zo-on]]'' sem styrktu þættina með ''[[Aktu taktu]]''.
Kjörorð þáttarins eru ''Upp, upp og áfram'' og ''Aldrei líta í baksýnisspegilinn.''
Í dagskráliðinum grillinu var ''Hjólbörukarlinn'' frægastur en þeir gerðu at í honum oft.
Nokkrir gestir hafa verið í þáttunum í gegnum tíðina, [[Jón Jónsson (tónlistarmaður)|Jón Jónson]] var með innlit, [[Saga Garðarsdóttir]] var fyrsti alvöru gestur þáttarins. [[Emmsjé Gauti]] var síðan leynigestur.
Í lok ársins [[2021]] gerðu strákarnir Pylsukönnun yjá [[Aktu taktu]], en þar fengu þeir sér [[Pylsa|pylsu]] á öllum fjórum [[Aktu taktu]] stöðum landsins.
Strákarnir keyrðu líka um [[Reykjanes|Reykjanesið]] í þætti en þar keyrðu þeir um [[Vogar|Voga]], [[Njarðvík]], [[Keflavík]], [[Sveitarfélagið Garður|Garð]], [[Sandgerði]] og [[Grindavík]].
Í 100sta þættinum leigðu strákarnir bíl frá Hertz og mættu sem gamla 70 mínútna þríeikið í þáttinn [[Auðunn Blöndal]],[[Sverrir Þór Sverrisson]] og [[Pétur Jóhann Sigfússon]]
Safi í Sigfússon, Rautt, Stjórnun og margt fleira.
== Beint í húsbílinn ==
Í [[nóvember]] [[2020]] voru gerðir aukaþættir af [[Podify]] sem hétu ''Beint í húsbílinn'' þar sem [[Sverrir Þór Sverrisson|Sverrir]] og [[Pétur Jóhann Sigfússon|Pétur]] fóru í húsbíl og fengu gesti. Sex þættir komu út af því.
Þáttur 1 er tekinn upp á Akranesi og keyra þeir um og skoða skagann,strákarnir ákveða svo að banka upp á hjá fólki og sjá hvort þeir geti fengið kvöldmat. Það vill svo skemmtilega til að Pétur bankar upp á hjá konu sem passaði Sveppa þegsr hann var lítill og gaf honum pulsu þegar bróðir hans dó.
Þátturinn endar á að Strákarnir yfirgefa Akranes og keyra í Borganes
Þáttur 2 framhald af þætti 1
Strákarnir komnir í Borganes og byrja að vesenast að tengja bílinn við rafmagn og koma gasinu í gang fyrir hita í bílinn, þátturinn er svo bara létt spjall um allt og ekkert
Þáttur 3 Tjaldsvæðið í Laugardal
Leiðindaveður á öllu landinu þannig að strákarnir fá leyfi til að planta sér á tjaldsvæðið í Laugardal, spjall um heima og geyma, strákarnir panta pizzu frá ''[[Domino’s]]'' og endar þátturinn á bið eftir henni
Þáttur 4 framhald af þætti 3
Pizzusendilinn kemur og Sveppi er gífurlega ánægður með það, strákarnir borða pizzuna drekka rauðvín og hringja í Steinda jr.
Þáttur 5 Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ
Strákarnir mættir á Tjaldsvæðið í Mosó, eru fyrst í vandræðum með að tengjast við rafmagn þar sem að staurinn er rafmagnslaus, þeir taka pásu og finna annan staur. Sverrir sér einhver mau mestu og flottustu Norðurljós sem hann hefur séð. Strákarnir hringja í Steinda Jr. og fara heim til hans og sækja hann. Strákarnir ásamt Steinda ákveða að fara fyrir utan ''[[Domino’s]]'' og elta annað hvort sendil eða einhvern að kaupa pizzu. Þeir enda á að elta aðila sem kaupir pizzu heim til hans og ætla að hringja í nágranna þess aðila og segjast hafa keyft of mikið af pizzu og hvort hann vilji ekki skottast yfir og grípa eina. Þeim tekst þó að hringja í aðila í vitlausri götu og fá hann til að fara yfir til nágrannans sem var ekki með neina pizzu.
Þáttur 6 Framhald af þætti 5
Komnir aftur á tjaldsvæðið með Steinda Jr. Spjall umm heima og geyma, símaöt m.a geturðu geymt 6 milljónir fyrir mig bara fram á mánudag. Ódauðlegt efni
Strákarnir breyttu svo þeim þáttum í
' ' Beint í bílskúrinn ' ' þar sem að erfitt var að fá húsbíl leigðan utan hefðbundins leigutíma og þurftu þeir að fara til Keflavíkur til að sækja hann
Þættirnir eru teknir upp í bílskúr sem Pétur hafði leigt á yngri árum og reyndist vera “Hórubílskúrinn” þar sem ákveðin starfsemi hafði verið starfrækt þar nokkrum árum áður en hann leigði
Þættirnir eru bara spjall um allt og ekkert Pétur opnar sig um SMSið “Ertu tilbúinn”
Sóli Hólm er gestur í þætti 3 og 4
Podify fór svo á hausinn og duttu þættirnir þá út en eru til á hörðum disk sem strákarnir munu vonandi sækja og koma þáttunum aftur inn þar sem þetta er of gott efni til að deyja út
[[Flokkur:Hlaðvörp]]
[[Flokkur:Íslenskir hlaðvarpsþættir]]
[[Flokkur:Stofnað 2020]]
2kkuw515epqiiytwri6usg5f5t3ozrj
Alþjóðasamband jafnaðarmanna
0
158887
1764942
1731040
2022-08-16T13:08:47Z
TKSnaevarr
53243
/* Alþjóðasamband jafnaðarmanna (1951–) */
wikitext
text/x-wiki
{{Félagasamtök
|nafn =Alþjóðasamband jafnaðarmanna
|kort =Parties of Socialist International.svg
|kortastærð=200px
|kortaheiti=Ríki þar sem aðildarflokkar SI starfa.
|skammstöfun=SI
|stofnun={{start date and age|1951}}
|gerð=Alþjóðleg félagasamtök
|höfuðstöðvar=[[London]], [[Bretland]]i
|meðlimir=147
|leader_title = Aðalritari
|leader_name = [[Luis Ayala]]
|leader_title2 = Forseti
|leader_name2 = [[Georgios Papandreú]]
|fjármagn=
|fjöldi starfsfólks=
|vefsíða=[https://www.socialistinternational.org/ www.socialistinternational.org]
}}
'''Alþjóðasamband jafnaðarmanna''' (enska: '''Socialist International''' eða '''SI''') er [[alþjóðasamtök]] [[Stjórnmálaflokkur|stjórnmálaflokka]] sem aðhyllast lýðræðislega [[Jafnaðarstefna|jafnaðarstefnu]].<ref name=statutes>{{cite web|title=Statutes of the Socialist International|url=http://www.socialistinternational.org/viewArticle.cfm?ArticleID=27|publisher=Socialist International}}</ref> Flestir aðildarflokkar sambandsins eru sósíaldemókrataflokkar, sósíalistaflokkar eða verkamannaflokkar.
Alþjóðasambandið var stofnað árið 1951 og var ætlað að taka við af [[Alþjóðasamband sósíalískra verkamanna|Alþjóðasambandi sósíalískra verkamanna]] (SAI) en uppruna þess má rekja til síðhluta 19. aldar. Í dag telur sambandið til sín 147 aðildarflokka<ref>{{cite web|title=About Us|url=http://www.socialistinternational.org/about.cfm|publisher=Socialist International}}</ref> og stofnanir í rúmlega 100 löndum. Aðildarflokkarnir hafa setið í ríkisstjórn í mörgum löndum, meðal annars flestum löndum Evrópu.
Núverandi aðalritari samtakanna er [[Luis Ayala]] frá [[Síle]]. Forseti sambandsins er [[Georgios Papandreú]], fyrrverandi forsætisráðherra [[Grikkland]]s.<ref name="presidium">{{cite web|url=http://www.socialistinternational.org/viewArticle.cfm?ArticleID=11|title=Presidium|publisher=Socialist International}}</ref> Þeir náðu báðir endurkjöri í embættin á síðasta þingi Alþjóðasambandsins í Cartagena í Kólumbíu í mars árið 2017.
==Söguágrip==
===Fyrsta og annað alþjóðasambandið (1864–1916)===
Alþjóðasamtök verkalýðsins, eða [[fyrsta alþjóðasambandið]], voru fyrstu alþjóðasamtökin sem reyndu að sameina stjórnmálaöfl [[Verkalýður|verkalýðsins]] þvert á landamæri.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=176}} Samtökin voru stofnuð þann 28. september árið 1864 að undirlagi [[Sósíalismi|sósíalískra]], [[Kommúnismi|kommúnískra]] og [[Stjórnleysisstefna|anarkískra]] stjórnmálahópa og stéttarfélaga.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=xxiv}} Togstreita á milli hófsemismanna og byltingarsinna innan samtakanna leiddi til þess að þau voru leyst upp árið 1876 í [[Philadelphia|Philadelphiu]].{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=xxv}}
[[Annað alþjóðasambandið]] var stofnað í [[París]] þann 14. júlí árið 1889 sem samband sósíalistaflokka.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=302}} Ágreiningur um [[fyrri heimsstyrjöldin]]a leiddi til þess að sambandið var leyst upp árið 1916.
===Alþjóðasamband sósíalískra verkamanna (1919–1940)===
[[Alþjóðanefnd jafnaðarmanna]] (e. ''International Socialist Commission'' eða ISC) var stofnuð á fundi í [[Bern]] í febrúar árið 1919 að undirlagi flokka sem vildu endurlífga annað alþjóðasambandið.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=52}} Í mars árið 1919 stofnuðu kommúnistaflokkar [[Komintern]] (Þriðja alþjóðasambandið) á ráðstefnu í [[Moskva|Moskvu]].{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=77}}
Flokkar sem ekki vildu ganga í ISC eða Komintern stofnuðu með sér Alþjóðasamband lýðsins (sem einnig var kallað [[Vínarsambandið]]<ref>{{Tímarit.is|''4661207''|''Alþjóðasamböndin og klofning verkalýðshreyfingarinnar''|útgáfudagsetning=1. apríl 1943|blað=''Kyndill''|skoðað=8. september 2020}}</ref>) á ráðstefnu í [[Vín (Austurríki)|Vín]] þann 27. febrúar 1921.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=177}} ISC og Vínarsambandið sameinuðust í [[Alþjóðasamband sósíalískra verkamanna]] í maí árið 1923 eftir ráðstefnu í Hamborg.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=197}} Það samband lognaðist út af árið 1940 vegna uppgangs [[Nasismi|nasisma]] og byrjun [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]].
===Alþjóðasamband jafnaðarmanna (1951–)===
Alþjóðasamband jafnaðarmanna var stofnað í júlí árið 1951 í [[Frankfurt]] til að koma í stað Alþjóðasambands sósíalískra verkamanna.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=320}}
Á eftirstríðsárunum styrkti Alþjóðasambandið jafnaðarflokka sem þurftu að hasla sér völl á ný þegar fasískt einræði leið undir lok [[Nellikubyltingin|í Portúgal]] (1974) og á Spáni (1974). Fyrir þing sitt árið 1976 í [[Genf]] áttu fáir stjórnmálaflokkar utan Evrópu aðild að Alþjóðasambandinu og sambandið átti engin ítök í [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]].<ref>The Dictionary of Contemporary Politics of South America, Routledge, 1989</ref> Á níunda áratugnum lýstu flestir aðildarflokkar sambandsins yfir stuðningi við [[Þjóðfrelsisfylking sandínista|Þjóðfrelsisfylkingu sandínista]] þegar Bandaríkjastjórn reyndi að fella lýðræðislega kjörna vinstristjórn hennar í [[Níkaragva]]. Það mál leiddi til [[Íran-kontrahneykslið|Íran-kontrahneykslisins]] í Bandaríkjunum þegar stjórn [[Ronald Reagan|Ronalds Reagan]] Bandaríkjaforseta hélt áfram í laumi að styðja [[Kontraskæruliðar|kontraskæruliða]] gegn sandínistum þrátt að [[Bandaríkjaþing]] hefði lagt bann við því.
[[File:WillyBrandtBerntCarlssonPenttiVäänänen.jpg|thumb|[[Willy Brandt]] ásamt fráfarandi aðalritaranum [[Bernt Carlsson]] (til vinstri) og nýja aðalritaranum [[Pentti Väänänen]] (til hægri) á þingi Alþjóðasambands jafnaðarmanna árið 1983.]]
Síðla á áttunda áratugnum og í byrjun níunda áratugarins átti Alþjóðasamband jafnaðarmanna í samræðum við leiðtoga risaveldanna tveggja í [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]], [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], í málefnum varðandi samskipti austurs og vesturs og vopnaeftirlit. Alþjóðasambandið studdi [[Slökunarstefna|slökunarstefnu]] og afvopnunarsáttmála á borð við [[Samningur um takmörkun langdrægra kjarnaflauga|SALT-II]], [[START I|START]] og [[Samningur um takmörkun meðaldrægra kjarnaflauga|INF]]-samningana. Fulltrúar sambandsins funduðu í [[Washington, D.C.]] með [[Jimmy Carter]] Bandaríkjaforseta og [[George H. W. Bush|George Bush]] varaforseta og í [[Moskva|Moskvu]] með [[Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins|aðalriturunum]] [[Leoníd Brezhnev]] og [[Míkhaíl Gorbatsjov]]. Finnski forsætisráðherrann [[Kalevi Sorsa]] leiddi sendinefndir sambandsins í þessum viðræðum.<ref>{{cite book|last=Väänänen|first=Pentti|year=2012|title=Purppuraruusu ja samettinyrkki|edition=1st|language=Finnish|publisher=Kellastupa|pages=192–194|isbn=9789525787115}}</ref>
Sambandið hefur upp frá því veitt æ fleiri flokkum frá Afríku, Asíu, Evrópu og Rómönsku Ameríku aðild.
Eftir [[Byltingin í Túnis|byltinguna í Túnis]] árið 2011 var [[Lýðræðislega stjórnskipunarsamkundan]], stjórnarflokkur [[Zine El Abidine Ben Ali|Ben Ali]] forseta, rekin úr alþjóðasambandinu.<ref name="SI170111">{{cite web |title=SI decision on Tunisia|url=http://www.socialistinternational.org/viewArticle.cfm?ArticleID=2085|publisher=Socialist International|date=17 January 2011}}</ref> Síðar sama mánuð var [[Þjóðarlýðræðisflokkurinn (Egyptaland)|Þjóðarlýðræðisflokkurinn]] í Egyptalandi einnig rekinn.<ref name="SI310111">{{cite web|title=Letter to the General Secretary of the National Democratic Party, NDP Egypt|url=http://www.socialistinternational.org/images/dynamicImages/files/Letter%20NDP.pdf|publisher=Socialist International|date=31 January 2011|access-date=8 september 2020|archive-date=3 febrúar 2011|archive-url=https://web.archive.org/web/20110203165721/http://www.socialistinternational.org/images/dynamicImages/files/Letter%20NDP.pdf|dead-url=yes}}</ref> [[Alþýðufylking Fílabeinsstrandarinnar]] var einnig rekin í samræmi við grein 7.1 í lögum sambandsins eftir hrinu ofbeldis á árunum 2010 til 2011.<ref name="SI190311">{{cite web |title=SI Presidium addresses situation in Côte d'Ivoire|url=http://www.socialistinternational.org/viewArticle.cfm?ArticleID=2104|publisher=Socialist International|date=19 March 2011}}</ref> Brottrekstrarnir voru staðfestir á þingi Alþjóðasambandsins í Höfðaborg árið 2012.<ref>{{Cite web|url=https://www.socialistinternational.org/about-us/statutes/|title=Statutes|website=Socialist International|language=en|access-date=3 May 2019}}</ref>
===Klofningur Framfarabandalagsins (2013)===
Þann 22. maí árið 2013 klufu þýski [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] og nokkrir fleiri aðildarflokkar sig úr Alþjóðasambandinu og stofnuðu sín eigin alþjóðasamtök jafnaðarflokka undir nafninu [[Framfarabandalagið]]. Klofningsflokkarnir bentu á það sem þeir töldu úrelt og ólýðræðislegt skipulag Alþjóðasambandsins<ref>[http://www.sueddeutsche.de/politik/streit-zwischen-spd-und-sozialistischer-internationale-bruderzwist-unter-sozialisten-1.1678352 Bruderzwist unter Sozialisten - Politik - Süddeutsche.de]. Sueddeutsche.de. Skoðað 8. september 2020.</ref><ref>[http://www.spiegel.de/politik/deutschland/progressive-alliance-sozialdemokraten-gruenden-weltweites-netzwerk-a-901352.html Progressive Alliance: Sozialdemokraten gründen weltweites Netzwerk - SPIEGEL ONLINE]. Spiegel.de (22. maí 2013). Skoðað 8. september 2020.</ref><ref>[https://www.faz.net/aktuell/politik/sozialdemokratie-progressive-alliance-gegruendet-12191286.html Sozialdemokratie: „Progressive Alliance“ gegründet - Politik]. FAZ. Skoðað 8. september 2020.</ref><ref>[http://www.n-tv.de/politik/SPD-gruendet-Progressive-Alliance-article10689571.html Sozialistische Internationale hat ausgedient: SPD gründet "Progressive Alliance"]. n-tv.de. Skoðað 8. september 2020.</ref> og gagnrýndu Alþjóðasambandið jafnframt fyrir að veita ólýðræðislegum stjórnmálahreyfingum aðild.<ref>{{Cite web|url=http://www.spiegel.de/spiegel/vorab/a-810543.html |title=SPD will Sozialistischer Internationale den Geldhahn zudrehen und den Mitgliedsbeitrag nicht zahlen – SPIEGEL ONLINE |journal=Der Spiegel |date=22 January 2012 |accessdate=8. september 2020}}</ref><ref>{{cite web|author=Sigmar Gabriel |url=http://www.fr-online.de/meinung/keine-kumpanei-mit-despoten,1472602,7705378.html |title=Gastbeitrag: Keine Kumpanei mit Despoten | Meinung – Frankfurter Rundschau |language=de |publisher=Fr-online.de |date=3 February 2011 |accessdate=8. september 2020}}</ref>
=== Samband við Rómönsku Ameríku ===
Alþjóðasamband jafnaðarmanna hélt lengi ákveðna fjarlægð frá Rómönsku Ameríku þar sem litið var á álfuna sem áhrifasvæði Bandaríkjanna. Alþjóðasambandið gagnrýndi til dæmis ekki [[valdaránið í Gvatemala 1954]] gegn sósíalíska forsetanum [[Jacobo Árbenz]] eða [[innrás Bandaríkjanna í Dóminíska lýðveldið]] árið 1965. Það var ekki fyrr en eftir [[valdaránið í Síle 1973]] sem Alþjóðasambandið fór að standa með vinstrihreyfingum í Rómönsku Ameríku. Antoine Blanca, erindreki Alþjóðasambandsins úr franska [[Sósíalistaflokkurinn (Frakkland)|Sósíalistaflokknum]], skrifaði að eftir valdaránið í Síle hafi sambandið uppgötvað „heim sem við þekktum ekki“ og að samstaða með vinstrimönnum í Síle gegn Bandaríkjamönnum hafi verið fyrsta meiriháttar áskorun sambandsins. Sambandið átti síðar, sérstaklega á stjórnartíð [[François Mitterrand]], eftir að styðja [[Þjóðfrelsisfylking sandínista|sandínista]] í Níkaragva og aðrar vinstrihreyfingar í El Salvador, Gvatemala og Hondúras í baráttu þeirra gegn hægrisinnuðum einræðisstjórnum sem nutu stuðnings Bandaríkjanna.<ref name=":0">{{Cite book|title=Les enfants cachés du Général Pinochet. Précis de Coups d'État Modernes et autres tentatives de déstabilisation|last=|first=|publisher=Éditions Don Quichotte|year=2015|isbn=|location=|pages=613–614}}</ref>
Á tíunda áratugnum gengu ýmsir flokkar sem ekki voru sósíalískir í Alþjóðasambandið. Þessir flokkar hrifust af efnahagsstyrk Evrópuríkja þar sem aðildarflokkar sambandsins nutu áhrifa og reiknuðu með því að geta hagnast af aðild. Meðal þessara flokka má nefna [[Róttæka borgarabandalagið]] í Argentínu, [[Byltingarsinnaði stofnanaflokkurinn|Byltingarsinnaða stofnanaflokkinn]] í Mexíkó og [[Frjálslyndi flokkurinn (Kólumbía)|Frjálslynda flokkinn]] í Kólumbíu. Margir vinstriflokkar sem komust til valda í Rómönsku Ameríku á fyrsta áratugi 21. aldar (í Brasilíu, Venesúela, Bólivíu, Ekvador og El Salvador) gengu því aldrei í sambandið.<ref name=":0" />
==Íslenskir aðildarflokkar==
[[Alþýðuflokkurinn]] var aðili að Alþjóðasambandi jafnaðarmanna frá árinu 1987 þar til hann rann inn í [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] árið 2000.{{sfn|Lamb|Docherty|2006|p=160}} Samfylkingin erfði aðild Alþýðuflokksins að alþjóðasambandinu en sagði sig úr sambandinu árið 2017.
==Tilvísanir==
<references/>
==Heimildir==
* {{cite book|title=Historical Dictionary of Socialism|year=2006|publisher=[[The Scarecrow Press]]|isbn=978-0-8108-5560-1|url=https://www.scribd.com/doc/34254398/Docherty-Historical-Dictionary-of-Socialism|first1=Peter|last1=Lamb|edition=2|first2=James C.|last2=Docherty|ref=harv|access-date=2020-09-08|archive-date=2014-02-23|archive-url=https://web.archive.org/web/20140223115609/http://www.scribd.com/doc/34254398/Docherty-Historical-Dictionary-of-Socialism|dead-url=yes}}
{{s|1951}}
[[Flokkur:Alþjóðastofnanir]]
[[Flokkur:Samtök stjórnmálaflokka]]
[[Flokkur:Sósíalismi]]
ice9s1ydozibma2k18c6cgrmsgp3cb2
Snið:Aldir
10
159164
1765095
1684748
2022-08-17T03:25:49Z
114.79.23.115
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Aldir
| title = [[Öld|Aldir]] og [[árþúsund]]
| state = collapsed
| liststyle = padding:0;
| list1 =
<table style="text-align:center;width:100%">
<tr>
<th style="background-color:#efefef; width:10%;">Árþúsund</th>
<th colspan="10" style="background-color:#efefef; width:90%;">Aldir</th>
</tr>
<tr>
<th colspan="11" style="background-color:#ccf;">f.Kr. (f.o.t.)</th>
</tr>
<tr>
<td style="width:9%">'''[[4. árþúsundið f.Kr.|4.]]'''</td>
<td style="width:9%">[[40. öldin f.Kr.|40.]]</td>
<td style="width:9%">[[39. öldin f.Kr.|39.]]</td>
<td style="width:9%">[[38. öldin f.Kr.|38.]]</td>
<td style="width:9%">[[37. öldin f.Kr.|37.]]</td>
<td style="width:9%">[[36. öldin f.Kr.|36.]]</td>
<td style="width:9%">[[35. öldin f.Kr.|35.]]</td>
<td style="width:9%">[[34. öldin f.Kr.|34.]]</td>
<td style="width:9%">[[33. öldin f.Kr.|33.]]</td>
<td style="width:9%">[[32. öldin f.Kr.|32.]]</td>
<td style="width:9%">[[31. öldin f.Kr.|31.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[3. árþúsundið f.Kr.|3.]]'''</td>
<td>[[30. öldin f.Kr.|30.]]</td>
<td>[[29. öldin f.Kr.|29.]]</td>
<td>[[28. öldin f.Kr.|28.]]</td>
<td>[[27. öldin f.Kr.|27.]]</td>
<td>[[26. öldin f.Kr.|26.]]</td>
<td>[[25. öldin f.Kr.|25.]]</td>
<td>[[24. öldin f.Kr.|24.]]</td>
<td>[[23. öldin f.Kr.|23.]]</td>
<td>[[22. öldin f.Kr.|22.]]</td>
<td>[[21. öldin f.Kr.|21.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[2. árþúsundið f.Kr.|2.]]'''</td>
<td>[[20. öldin f.Kr.|20.]]</td>
<td>[[19. öldin f.Kr.|19.]]</td>
<td>[[18. öldin f.Kr.|18.]]</td>
<td>[[17. öldin f.Kr.|17.]]</td>
<td>[[16. öldin f.Kr.|16.]]</td>
<td>[[15. öldin f.Kr.|15.]]</td>
<td>[[14. öldin f.Kr.|14.]]</td>
<td>[[13. öldin f.Kr.|13.]]</td>
<td>[[12. öldin f.Kr.|12.]]</td>
<td>[[11. öldin f.Kr.|11.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[1. árþúsundið f.Kr.|1.]]'''</td>
<td>[[10. öldin f.Kr.|10.]]</td>
<td>[[9. öldin f.Kr.|9.]]</td>
<td>[[8. öldin f.Kr.|8.]]</td>
<td>[[7. öldin f.Kr.|7.]]</td>
<td>[[6. öldin f.Kr.|6.]]</td>
<td>[[5. öldin f.Kr.|5.]]</td>
<td>[[4. öldin f.Kr.|4.]]</td>
<td>[[3. öldin f.Kr.|3.]]</td>
<td>[[2. öldin f.Kr.|2.]]</td>
<td>[[1. öldin f.Kr.|1.]]</td>
</tr>
<tr>
<th colspan="11" style="background-color:#ccf;">e.Kr. (e.o.t.)</th>
</tr>
<tr>
<td>'''[[1. árþúsundið|1.]]'''</td>
<td>[[1. öldin|1.]]</td>
<td>[[2. öldin|2.]]</td>
<td>[[3. öldin|3.]]</td>
<td>[[4. öldin|4.]]</td>
<td>[[5. öldin|5.]]</td>
<td>[[6. öldin|6.]]</td>
<td>[[7. öldin|7.]]</td>
<td>[[8. öldin|8.]]</td>
<td>[[9. öldin|9.]]</td>
<td>[[10. öldin|10.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[2. árþúsundið|2.]]'''</td>
<td>[[11. öldin|11.]]</td>
<td>[[12. öldin|12.]]</td>
<td>[[13. öldin|13.]]</td>
<td>[[14. öldin|14.]]</td>
<td>[[15. öldin|15.]]</td>
<td>[[16. öldin|16.]]</td>
<td>[[17. öldin|17.]]</td>
<td>[[18. öldin|18.]]</td>
<td>[[19. öldin|19.]]</td>
<td>[[20. öldin|20.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[3. árþúsundið|3.]]'''</td>
<td>[[21. öldin|21.]]</td>
<td>[[22. öldin|22.]]</td>
<td>[[23. öldin|23.]]</td>
<td>[[24. öldin|24.]]</td>
<td>[[25. öldin|25.]]</td>
<td>[[26. öldin|26.]]</td>
<td>[[27. öldin|27.]]</td>
<td>[[28. öldin|28.]]</td>
<td>[[29. öldin|29.]]</td>
<td>[[30. öldin|30.]]</td>
</tr>
<td>'''[[4. árþúsundið|4.]]'''</td>
<td>[[31. öldin|31.]]</td>
<td>[[32. öldin|32.]]</td>
<td>[[33. öldin|33.]]</td>
<td>[[34. öldin|34.]]</td>
<td>[[35. öldin|35.]]</td>
<td>[[36. öldin|36.]]</td>
<td>[[37. öldin|37.]]</td>
<td>[[38. öldin|38.]]</td>
<td>[[39. öldin|39.]]</td>
<td>[[40. öldin|40.]]</td>
</table>
}}<noinclude>
[[Flokkur:Tímasnið]]
</noinclude>
5ku6frr0l33moc2d713kbb7vd0x741s
1765096
1765095
2022-08-17T03:27:12Z
114.79.23.115
wikitext
text/x-wiki
{{Navbox
| name = Aldir
| title = [[Öld|Aldir]] og [[árþúsund]]
| state = collapsed
| liststyle = padding:0;
| list1 =
<table style="text-align:center;width:100%">
<tr>
<th style="background-color:#efefef; width:10%;">Árþúsund</th>
<th colspan="10" style="background-color:#efefef; width:90%;">Aldir</th>
</tr>
<tr>
<th colspan="11" style="background-color:#ccf;">f.Kr. (f.o.t.)</th>
</tr>
<tr>
<td style="width:9%">'''[[4. árþúsundið f.Kr.|4.]]'''</td>
<td style="width:9%">[[40. öldin f.Kr.|40.]]</td>
<td style="width:9%">[[39. öldin f.Kr.|39.]]</td>
<td style="width:9%">[[38. öldin f.Kr.|38.]]</td>
<td style="width:9%">[[37. öldin f.Kr.|37.]]</td>
<td style="width:9%">[[36. öldin f.Kr.|36.]]</td>
<td style="width:9%">[[35. öldin f.Kr.|35.]]</td>
<td style="width:9%">[[34. öldin f.Kr.|34.]]</td>
<td style="width:9%">[[33. öldin f.Kr.|33.]]</td>
<td style="width:9%">[[32. öldin f.Kr.|32.]]</td>
<td style="width:9%">[[31. öldin f.Kr.|31.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[3. árþúsundið f.Kr.|3.]]'''</td>
<td>[[30. öldin f.Kr.|30.]]</td>
<td>[[29. öldin f.Kr.|29.]]</td>
<td>[[28. öldin f.Kr.|28.]]</td>
<td>[[27. öldin f.Kr.|27.]]</td>
<td>[[26. öldin f.Kr.|26.]]</td>
<td>[[25. öldin f.Kr.|25.]]</td>
<td>[[24. öldin f.Kr.|24.]]</td>
<td>[[23. öldin f.Kr.|23.]]</td>
<td>[[22. öldin f.Kr.|22.]]</td>
<td>[[21. öldin f.Kr.|21.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[2. árþúsundið f.Kr.|2.]]'''</td>
<td>[[20. öldin f.Kr.|20.]]</td>
<td>[[19. öldin f.Kr.|19.]]</td>
<td>[[18. öldin f.Kr.|18.]]</td>
<td>[[17. öldin f.Kr.|17.]]</td>
<td>[[16. öldin f.Kr.|16.]]</td>
<td>[[15. öldin f.Kr.|15.]]</td>
<td>[[14. öldin f.Kr.|14.]]</td>
<td>[[13. öldin f.Kr.|13.]]</td>
<td>[[12. öldin f.Kr.|12.]]</td>
<td>[[11. öldin f.Kr.|11.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[1. árþúsundið f.Kr.|1.]]'''</td>
<td>[[10. öldin f.Kr.|10.]]</td>
<td>[[9. öldin f.Kr.|9.]]</td>
<td>[[8. öldin f.Kr.|8.]]</td>
<td>[[7. öldin f.Kr.|7.]]</td>
<td>[[6. öldin f.Kr.|6.]]</td>
<td>[[5. öldin f.Kr.|5.]]</td>
<td>[[4. öldin f.Kr.|4.]]</td>
<td>[[3. öldin f.Kr.|3.]]</td>
<td>[[2. öldin f.Kr.|2.]]</td>
<td>[[1. öldin f.Kr.|1.]]</td>
</tr>
<tr>
<th colspan="11" style="background-color:#ccf;">e.Kr. (e.o.t.)</th>
</tr>
<tr>
<td>'''[[1. árþúsundið|1.]]'''</td>
<td>[[1. öldin|1.]]</td>
<td>[[2. öldin|2.]]</td>
<td>[[3. öldin|3.]]</td>
<td>[[4. öldin|4.]]</td>
<td>[[5. öldin|5.]]</td>
<td>[[6. öldin|6.]]</td>
<td>[[7. öldin|7.]]</td>
<td>[[8. öldin|8.]]</td>
<td>[[9. öldin|9.]]</td>
<td>[[10. öldin|10.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[2. árþúsundið|2.]]'''</td>
<td>[[11. öldin|11.]]</td>
<td>[[12. öldin|12.]]</td>
<td>[[13. öldin|13.]]</td>
<td>[[14. öldin|14.]]</td>
<td>[[15. öldin|15.]]</td>
<td>[[16. öldin|16.]]</td>
<td>[[17. öldin|17.]]</td>
<td>[[18. öldin|18.]]</td>
<td>[[19. öldin|19.]]</td>
<td>[[20. öldin|20.]]</td>
</tr>
<tr>
<td>'''[[3. árþúsundið|3.]]'''</td>
<td>[[21. öldin|21.]]</td>
<td>[[22. öldin|22.]]</td>
<td>[[23. öldin|23.]]</td>
<td>[[24. öldin|24.]]</td>
<td>[[25. öldin|25.]]</td>
<td>[[26. öldin|26.]]</td>
<td>[[27. öldin|27.]]</td>
<td>[[28. öldin|28.]]</td>
<td>[[29. öldin|29.]]</td>
<td>[[30. öldin|30.]]</td>
</tr>
<td>'''[[4. árþúsundið|4.]]'''</td>
<td>[[31. öldin|31.]]</td>
<td>[[32. öldin|32.]]</td>
<td>[[33. öldin|33.]]</td>
<td>[[34. öldin|34.]]</td>
<td>[[35. öldin|35.]]</td>
<td>[[36. öldin|36.]]</td>
<td>[[37. öldin|37.]]</td>
<td>[[38. öldin|38.]]</td>
<td>[[39. öldin|39.]]</td>
<td>[[40. öldin|40.]]</td>
<tr>
</table>
}}<noinclude>
[[Flokkur:Tímasnið]]
</noinclude>
57wplkmvzafw88fvq8m99x3yb1751wp
Anhui
0
161154
1765012
1704113
2022-08-16T17:59:15Z
Dagvidur
4656
Leiðrétti flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Anhui_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort af legu Anhui héraðs í austurhluta Kína.|Kort af legu '''Anhui héraðs''' í austurhluta Kína.]]
'''Anhui''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''安徽''; [[Pinyin|rómönskun:]] Ānhuī)'' er landlukt [[Héruð Kína|hérað]] í austurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Höfuðborg héraðsins og jafnframt stærsta borg þess er [[Hefei]].
Héraðið er við vatnasvæði [[Jangtse|Jangtse fljótsins (Bláá)]] og Huaifljóts og liggur að héruðunum [[Jiangsu]] í austri, [[Zhejiang]] í suðaustri, [[Jiangxi]] í suðri, [[Hubei]] í suðvestri, [[Henan]] í norðvestri og [[Shandon|Shandong]] í norðri.
Anhui er þéttbýlt, með um 64 milljónir íbúa og er 8. fjölmennasta hérað Kína. Íbúar þess eru einkum Han Kínverjar. Í héraðinu eru 16 borgir. Þrjár stærstu eru [[Hefei]], [[Wuhu]] og [[Anqing]].
Nafnið „Anhui“ er dregið af nöfnum tveggja borga: Anqing og Huizhou (nú [[Huangshan-borg]]).
Hinn fagri [[Huangshan-fjallgarðurinn|Huangshan-fjallgarður]] („[[Gulufjöll]]“) í suðurhluta Anhui -héraðs nær yfir 154 ferkílómetra svæði og eru tindar hans 72 að tölu. Þrír helstu tindarnir heita Lian Hua Feng (1.864 metrar), Guang Ming Ding (1.840 metrar), og Tian Du Feng (1.829 metrar). Í skýjuðu veðri eru tindarnir umluktir leyndardómsfullri skýjaþoku en þegar sólin skín birtist fjallgarðurinn í allri sinni dýrð. Árið 1990 var Gulafjall sett á heimsminjaskrá UNESCO. Huangshan-fjallgarðurinn varð fyrirmynd hinum fljótandi Hallelújafjöllum í kvikmyndinni [[Avatar]] sem gerð var árið 2009. Í vísindaskáldskapnum voru Hallelújafjöll í Pandoru, lífvænlegs tungls gasplánetu í Alpha Century stjörnukerfinu.
== Tenglar ==
* [http://english.ah.gov.cn/ Enskur vefur héraðsstjórnar Anhui.] Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Anhui|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
o2eizozlc8cxzuyvmmspt8u3d2jlm8e
1765043
1765012
2022-08-16T18:54:01Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Anhui_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort af legu Anhui héraðs í austurhluta Kína.|Kort af legu '''Anhui héraðs''' í austurhluta Kína.]]
'''Anhui''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''安徽''; [[Pinyin|rómönskun:]] Ānhuī)'' er landlukt [[Héruð Kína|hérað]] í austurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Höfuðborg héraðsins og jafnframt stærsta borg þess er [[Hefei]].
Héraðið er við vatnasvæði [[Jangtse|Jangtse fljótsins (Bláá)]] og Huaifljóts og liggur að héruðunum [[Jiangsu]] í austri, [[Zhejiang]] í suðaustri, [[Jiangxi]] í suðri, [[Hubei]] í suðvestri, [[Henan]] í norðvestri og [[Shandon|Shandong]] í norðri.
Anhui er þéttbýlt, með um 61 milljónir íbúa<ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref> og er 8. fjölmennasta hérað Kína. Íbúar þess eru einkum Han Kínverjar. Í héraðinu eru 16 borgir. Þrjár stærstu eru [[Hefei]], [[Wuhu]] og [[Anqing]].
Nafnið „Anhui“ er dregið af nöfnum tveggja borga: Anqing og Huizhou (nú [[Huangshan-borg]]).
Hinn fagri [[Huangshan-fjallgarðurinn|Huangshan-fjallgarður]] („[[Gulufjöll]]“) í suðurhluta Anhui -héraðs nær yfir 154 ferkílómetra svæði og eru tindar hans 72 að tölu. Þrír helstu tindarnir heita Lian Hua Feng (1.864 metrar), Guang Ming Ding (1.840 metrar), og Tian Du Feng (1.829 metrar). Í skýjuðu veðri eru tindarnir umluktir leyndardómsfullri skýjaþoku en þegar sólin skín birtist fjallgarðurinn í allri sinni dýrð. Árið 1990 var Gulafjall sett á heimsminjaskrá UNESCO. Huangshan-fjallgarðurinn varð fyrirmynd hinum fljótandi Hallelújafjöllum í kvikmyndinni [[Avatar]] sem gerð var árið 2009. Í vísindaskáldskapnum voru Hallelújafjöll í Pandoru, lífvænlegs tungls gasplánetu í Alpha Century stjörnukerfinu.
== Tenglar ==
* [http://english.ah.gov.cn/ Enskur vefur héraðsstjórnar Anhui.] Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Anhui|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
6qm0aad8jbew856vsnyb3peakzoso7z
Fujian
0
161155
1765016
1704690
2022-08-16T18:06:53Z
Dagvidur
4656
laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fujian_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Fujian við suðausturströnd Kína.|Kort af legu héraðsins '''Fujian''' við suðausturströnd Kína.]]
'''Fujian''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''福建''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fújiàn)'' er [[Héruð Kína|hérað]] við suðausturströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fujian liggur að [[Zhejiang]] í norðri, [[Jiangxi]] í vestri, [[Guangdong]] í suðri og [[Taívan]] handan sundsins í austri. Höfuðborg þess er [[Fuzhou]], en stærsta borg hennar eftir íbúum er [[Quanzhou]], bæði staðsett nálægt strönd Taívansundar í austurhluta héraðsins.
Þótt 39 milljónir íbúa Fujian séu einkum af kínverskum uppruna, er menningarleg og tungumál fjölbreytni héraðsins talin ein mesta í Kína.
== Tenglar ==
* [https://www.fujian.gov.cn Kínverskur vefur héraðsstjórnar Fujian] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201222062453/http://www.fujian.gov.cn/ |date=2020-12-22 }}
* [https://www.britannica.com/place/Fujian Vefur Britannica um Fujian]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Fujian|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
kyifizzwhl4ee298gb526p9qaln6og8
1765047
1765016
2022-08-16T18:56:20Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fujian_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Fujian við suðausturströnd Kína.|Kort af legu héraðsins '''Fujian''' við suðausturströnd Kína.]]
'''Fujian''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''福建''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fújiàn)'' er [[Héruð Kína|hérað]] við suðausturströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Fujian liggur að [[Zhejiang]] í norðri, [[Jiangxi]] í vestri, [[Guangdong]] í suðri og [[Taívan]] handan sundsins í austri. Höfuðborg þess er [[Fuzhou]], en stærsta borg hennar eftir íbúum er [[Quanzhou]], bæði staðsett nálægt strönd Taívansundar í austurhluta héraðsins.
Samkvæmt manntali Kína sem framkvæmt var árið 2020 voru íbúar Fujian um 41,5 milljónir.<ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref> Þeir eru einkum af kínverskum uppruna, er menningarleg og tungumál fjölbreytni héraðsins talin ein mesta í Kína.
== Tenglar ==
* [https://www.fujian.gov.cn Kínverskur vefur héraðsstjórnar Fujian] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201222062453/http://www.fujian.gov.cn/ |date=2020-12-22 }}
* [https://www.britannica.com/place/Fujian Vefur Britannica um Fujian]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Fujian|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
g6dvsqany6x31wb950gxjgfeiiuqrbo
Gansu
0
161156
1765017
1728095
2022-08-16T18:07:09Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Gansu_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir héraðsins Gansu í norðvestanverðu Kína.|Kort sem sýnir legu '''héraðsins Gansu''' í norðvestanverðu Kína.]]
'''Gansu''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''甘肃''; [[Pinyin|rómönskun:]] Gānsù)'' er landlukt er [[Héruð Kína|hérað]] í norðvestanverðu [[Kína]]. Höfuðborg hennar og stærsta borg er [[Lanzhou]], í suðausturhluta héraðsins. Gansu er sjöunda stærsta stjórnsýsluumdæmi Kína að flatarmáli, (453.700 ferkílómetrar).
Héraðið liggur á milli hásléttu [[Tíbet|Tíbets]] og [[Löss-hásléttan|Löss-hásléttunnar]] (stundum kölluð „Gula-framburðarsvæðið“). Það liggur að [[Mongólía|Mongólíu]], [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] og [[Ningxia]] í norðri, [[Xinjiang]] og [[Qinghai]] í vestri , [[Sichuan]] í suðri og [[Shaanxi]] í austri. [[Gulafljót]] (eða Gulá) liggur í gegnum suðurhluta héraðsins. Hluti af hinni miklu [[Góbíeyðimörkin|Góbíeyðimörk]] er í Gansu. Í suðri rís Qilian-fjallgarðurinn til norðurs og vesturs.
Gansu telur um um 26 milljónir íbúa. Þeir eru aðallega Han Kínverjar en einnig minnihlutahópar Hui, Dongxiang og Tíbeta. Í höfuðborginni [[Lanzhou]] eru um 3.8 milljónir íbúa.
Héraðið er eitt hið fátækasta í Kína. Hagkerfið byggir að miklu á námuvinnslu steinefna, sérstaklega sjaldgæfra jarðefna. Þá er ferðaþjónusta héraðinu mikilvæg enda á Qin-ríki uppruna sinn í því sem nú er suðaustur af Gansu og myndaði það fyrsta þekkta keisaradæmi Kína. Þá lá Norðursilkivegurinn forðum um Gansu.
== Tenglar ==
* Enskur vefur [http://www.gansu.gov.cn/col/col3302/index.html héraðsstjórnar Gansu.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210113082346/http://www.gansu.gov.cn/col/col3302/index.html |date=2021-01-13 }} Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
* [https://www.britannica.com/place/Gansu Vefur Britannica um Gansu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Gansu|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
* [https://timarit.is/page/1730556?iabr=on#page/n13/mode/2up/search/Gansu Blaðagrein um Silkiveginn og Gansu hérað] í Morgunblaðinu, sunnudag 7. október 1990.
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
cd7f07ym7i4264h57wbq4uvbm8d1ou1
1765048
1765017
2022-08-16T18:58:51Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Gansu_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir héraðsins Gansu í norðvestanverðu Kína.|Kort sem sýnir legu '''héraðsins Gansu''' í norðvestanverðu Kína.]]
'''Gansu''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''甘肃''; [[Pinyin|rómönskun:]] Gānsù)'' er landlukt er [[Héruð Kína|hérað]] í norðvestanverðu [[Kína]]. Höfuðborg hennar og stærsta borg er [[Lanzhou]], í suðausturhluta héraðsins. Gansu er sjöunda stærsta stjórnsýsluumdæmi Kína að flatarmáli, (453.700 ferkílómetrar).
Héraðið liggur á milli hásléttu [[Tíbet|Tíbets]] og [[Löss-hásléttan|Löss-hásléttunnar]] (stundum kölluð „Gula-framburðarsvæðið“). Það liggur að [[Mongólía|Mongólíu]], [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] og [[Ningxia]] í norðri, [[Xinjiang]] og [[Qinghai]] í vestri , [[Sichuan]] í suðri og [[Shaanxi]] í austri. [[Gulafljót]] (eða Gulá) liggur í gegnum suðurhluta héraðsins. Hluti af hinni miklu [[Góbíeyðimörkin|Góbíeyðimörk]] er í Gansu. Í suðri rís Qilian-fjallgarðurinn til norðurs og vesturs.
Gansu telur um um 25 milljónir íbúa.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Þeir eru aðallega Han Kínverjar en einnig minnihlutahópar Hui, Dongxiang og Tíbeta. Á stórborgarsvæði höfuðborgarinnar [[Lanzhou]] eru um 5,3 milljónir manna.<small><ref>{{Citation|title=Lanzhou|date=2022-08-16|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Lanzhou&oldid=1765010|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Héraðið er eitt hið fátækasta í Kína. Hagkerfið byggir að miklu á námuvinnslu steinefna, sérstaklega sjaldgæfra jarðefna. Þá er ferðaþjónusta héraðinu mikilvæg enda á Qin-ríki uppruna sinn í því sem nú er suðaustur af Gansu og myndaði það fyrsta þekkta keisaradæmi Kína. Þá lá Norðursilkivegurinn forðum um Gansu.
== Tenglar ==
* Enskur vefur [http://www.gansu.gov.cn/col/col3302/index.html héraðsstjórnar Gansu.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210113082346/http://www.gansu.gov.cn/col/col3302/index.html |date=2021-01-13 }} Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
* [https://www.britannica.com/place/Gansu Vefur Britannica um Gansu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Gansu|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
* [https://timarit.is/page/1730556?iabr=on#page/n13/mode/2up/search/Gansu Blaðagrein um Silkiveginn og Gansu hérað] í Morgunblaðinu, sunnudag 7. október 1990.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
6xb2hgsvbb5gkbw2gnml83lu08dxt85
Guangxi
0
161157
1765029
1710161
2022-08-16T18:33:39Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guangxi_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu sjálfstjórnarhéraðsins Guangxi í Suður-Kína.|Kort sem sýnir legu '''sjálfstjórnarhéraðsins Guangxi''' í Suður-Kína.]]
'''Guangxi''' ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 广西''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guǎngxī)'' er [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhérað]] í [[Kína| Suður-Kína]] sem á mörk að [[Víetnam]] og [[Tonkinflói|Tonkin flóa]]. Þetta fyrrum hérað varð Guangxi Zhuang sjálfstjórnarsvæðið (GZAR) árið 1958. Það nær yfir 237.600 ferkílómetra. Núverandi höfuðborg þess er [[Nanning]].
Guangxi er þekkt fyrir [[Heittemprað belti|heittemprað]] loftslag og hin háu og sérkennilegu tindafjöll, teakra og endalausar hrísekrur.
Í kínverskri sögu var lega Guangxi í fjöllum í suðurhluta Kína, talin mörk kínverskrar siðmenningar. Núverandi nafn "Guang" þýðir "víðátta" og hefur verið tengt svæðinu allt frá stofnun Guang-héraðs árið 226 e.Kr. Það fékk stöðu héraðsstigs meðan á Yuan-ættinni stóð, en jafnvel fram á 20. öldina var það talið opið, ónumið landsvæði.
Guangxi telur flesta íbúa þjóðarbrota í minnihluta í Kína, einkum Zhuang fólkið sem er um þriðjungur íbúanna. Auk Zhuang eru 11 aðrir þjóðernishópar; Han, Yao, Miao, Dong, Mulam, Maonan, Hui, Jing, Yi og Shui og Gelao. Að auki eru 44 önnur minni þjóðarbrot í Guangxi, þar á meðal Manchu, Mongólar, Kóreubúar, Tíbetar, Li og Tujia.
Ýmis svæðisbundin tungumál og mállýskur eins og Pinghua, Zhuang, [[Kantónska|kantónska]], Hakka og Mín eru töluð við hlið [Mandarín|mandarínsku].
Árið 2020 voru íbúar Guangxi um 50,1 milljónir. Þeir eru aðallega Han Kínverjar en einnig minnihlutahópar Hui, Dongxiang og Tíbeta. Árið 2018 bjuggu um 7.2 milljónir íbúa í höfuðborginni [[Lanzhou]].
=== Myndir ===
<gallery>
File:漓江山水.jpg|[[Áin Li, Guangxi]]
File:Paddy field Longsheng.JPG|[[Hrísgrjónaakrar í Longsheng]]
File:Yulong.JPG|[[Yulong áin]]
File:Thác Bản Giốc.jpg|[[Ban Gioc–Detian Falls| Ban Gioc–Detian fossarnir]]
File: Nanning_skyline_2008.JPG |[[Frá höfuðborginni Nanning]]
File: Sun_and_Moon_Pagodas_Guilin_November_2017_HDR_panorama.jpg |[[ Pagóðurnar Sól og máni í Guilin borg]]
</gallery>
== Tenglar ==
* [http://en.gxzf.gov.cn/ Enskur vefur Guangxi.] Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
* [https://www.britannica.com/place/Guangxi Vefur Britannica um Guangxi]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guangxi|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
sy1pne38jg2qaica2kvfcopesc2wixu
Guizhou
0
161158
1765021
1710172
2022-08-16T18:27:34Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guizhou_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Kort sem sýnir legu héraðsins Guizhou í suðvestur-Kína. |Kort sem sýnir legu '''héraðsins Guizhou''' í suðvestur-Kína. ]]
'''Guizhou''' (eða '''Kweichow''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''贵州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guìzhōu)'' er landlukt [[Héruð Kína|fjallahérað]] í suðvestur-[[Kína]]. Það liggur við austurenda Yungui hásléttunnar og er hálent í vestri og miðju. Héraðið á mörk að sjálfstjórnarsvæðinu [[Guangxi]] í suðri, [[Yunnan]] í vestri, [[Sichuan]] í norðvestri, risaborginni [[Chongqing]] í norðri og [[Hunan]] héraði í austri.
Íbúar höfuðborgarinnar [[Guiyang]] sem liggur í miðhluta Guizhou héraðs voru árið 2016 um 4,7 milljónir. Alls búa 34 milljónir í Guizhou héraði.
Lýðfræðilega séð er það eitt fjölbreyttasta hérað Kína. Minnihlutahópar telja meira en 37 prósent íbúanna, þar á meðal af þjóðarbrotum [[Miao]], [[Bouyei]], [[Dong]], [[Tujia]] og [[Yi]] sem tala tungumál frábrugðin kínversku. Eitt helsta tungumálið í Guizhou er afbrigði af [[Mandarín|mandarín tungumálinu.]]
Dian-konungsdæmið, sem byggði núverandi landsvæði Guizhou, var innlimað af Han-ættinni árið 106 f.Kr. Guizhou var síðan formlega gert að héraði árið 1413 á valdatíma Ming-ættarinnar.
Ólíkt mörgum öðrum héruðum Kína hefur Guizhou ekki notið verulegs ávinnings af efnahagsumbótum síðari ára. Héraðið er þó ríkt af náttúrulegum, menningarlegum og umhverfislegum auðlindum. Skógrækt, orku- og námuvinnsla er mikilvægur hluti af efnahag héraðsins. En þrátt fyrir það er Guizhou álitið fremur fátækt og efnahagslega vanþróað hérað. Kínversk stjórnvöld hafa horft til Guizhou til að þróa gagnaver.
== Myndir ==
<gallery>
File: Huangguoshu_dapubu.jpg |Huangguoshu fossar í Guizhou héraði.
File: Zhaoxing10.JPG |Þorpið Zhaoxing í Guizhou héraði.
File: Guiyang,_Guizhou,_China.jpg |Guiyang er höfuðborg Guizhou héraðs í norðvestur Kína
File: Guizhou_Financial_City_District.jpg |Fjármálahverfi Guizhou í uppbyggingu.
File: 1_zhaoxing_2015.jpg |Fólk af Dong þjóðarbrotinu er fjölmennt í Zhaoxing þorpinu í Guizhou héraði.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Guizhou Vefur Britannica um Guizhou]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guizhou|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
hoo9ntgpk54slsiin6rgk5ftep2egxe
1765051
1765021
2022-08-16T19:04:44Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guizhou_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Kort sem sýnir legu héraðsins Guizhou í suðvestur-Kína. |Kort sem sýnir legu '''héraðsins Guizhou''' í suðvestur-Kína. ]]
'''Guizhou''' (eða '''Kweichow''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''贵州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guìzhōu)'' er landlukt [[Héruð Kína|fjallahérað]] í suðvestur-[[Kína]]. Það liggur við austurenda Yungui hásléttunnar og er hálent í vestri og miðju. Héraðið á mörk að sjálfstjórnarsvæðinu [[Guangxi]] í suðri, [[Yunnan]] í vestri, [[Sichuan]] í norðvestri, risaborginni [[Chongqing]] í norðri og [[Hunan]] héraði í austri.
Íbúar höfuðborgarinnar [[Guiyang]] sem liggur í miðhluta Guizhou héraðs voru árið 2016 um 4,7 milljónir.
Samkvæmt manntali Kína sem framkvæmt var árið 2020, bjuggu 38,6 milljónir í Guizhou héraði.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Lýðfræðilega séð er það eitt fjölbreyttasta hérað Kína. Minnihlutahópar telja meira en 37 prósent íbúanna, þar á meðal af þjóðarbrotum [[Miao]], [[Bouyei]], [[Dong]], [[Tujia]] og [[Yi]] sem tala tungumál frábrugðin kínversku. Eitt helsta tungumálið í Guizhou er afbrigði af [[Mandarín|mandarín tungumálinu.]]
Dian-konungsdæmið, sem byggði núverandi landsvæði Guizhou, var innlimað af Han-ættinni árið 106 f.Kr. Guizhou var síðan formlega gert að héraði árið 1413 á valdatíma Ming-ættarinnar.
Ólíkt mörgum öðrum héruðum Kína hefur Guizhou ekki notið verulegs ávinnings af efnahagsumbótum síðari ára. Héraðið er þó ríkt af náttúrulegum, menningarlegum og umhverfislegum auðlindum. Skógrækt, orku- og námuvinnsla er mikilvægur hluti af efnahag héraðsins. En þrátt fyrir það er Guizhou álitið fremur fátækt og efnahagslega vanþróað hérað. Kínversk stjórnvöld hafa horft til Guizhou til að þróa gagnaver.
== Myndir ==
<gallery>
File: Huangguoshu_dapubu.jpg |Huangguoshu fossar í Guizhou héraði.
File: Zhaoxing10.JPG |Þorpið Zhaoxing í Guizhou héraði.
File: Guiyang,_Guizhou,_China.jpg |Guiyang er höfuðborg Guizhou héraðs í norðvestur Kína
File: Guizhou_Financial_City_District.jpg |Fjármálahverfi Guizhou í uppbyggingu.
File: 1_zhaoxing_2015.jpg |Fólk af Dong þjóðarbrotinu er fjölmennt í Zhaoxing þorpinu í Guizhou héraði.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Guizhou Vefur Britannica um Guizhou]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guizhou|mánuðurskoðað=11. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
d5owi7a7x9sdfje5tklfzqacrwxt290
Hebei
0
161174
1765023
1720244
2022-08-16T18:30:06Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hebei_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu Hebei héraðs í norðurhluta Kína.|Kort af legu '''Hebei héraðs''' í norðurhluta Kína.]]
'''Hebei''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''河北''; [[Pinyin|rómönskun:]] Héběi)'' er [[Héruð Kína| strandhérað]] í norðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]], staðsett við [[Bóhaíhaf|Bóhaíhaf]] sem er flói innst í [[Gulahaf| Gula hafinu]]. Héraðið nær yfir 78.200 ferkílómetra landsvæði. Það afmarkast í norðvestri af sjálfstjórnarsvæðinu [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] og héruðunum [[Liaoning]] í norðaustri, [[Shandong]] í suðaustri, [[Henan]] í suðri og [[Shanxi]] í vestri.
Lítill hluti Hebei, Sanhe og Xianghe-sýslur, er ótengdur hinum landshlutanum héraðsins, og myndar fleyg á milli sveitarfélaganna [[Beijing]] og [[Tianjin]]. Bæði sveitarfélög Beijing og Tianjin, sem liggja að hvort öðru, voru skorin út úr Hebei héraði.
Nafnið Hebei þýðir bókstaflega „norður af fljótinu“, og vísar til staðsetningar þess norðan við hið mikla [[Gulafljót]].
Höfuðborgin og stærsta borg héraðsins er [[Shijiazhuang]]. Hún liggur um 280 km suðvestur af Beijing borg. Höfuðborgin liggur á mótum þriggja járnbrauta: Beijing-Guangzhou (Canton) línunnar, Norður-suður stofnbrautarinnar og járnbrautalínanna til Shanxi og til Shandong.
Menningarlega og efnahagslega er Hebei eitt þróaðasta hérað í Norður-Kína.
Íbúafjöldi Hebei er yfir 74 milljónir. Flestir eru Han Kínverjar eða um 96 prósent íbúa. Aðrir teljast til þjóðabrota í minnihluta á borð við Manchu, Hui og Mongólar.
Hebei hérað er ríkt af náttúrulegum afurðum, svo sem korni, bómull og ávöxtum. Það var einnig eitt af fyrstu héruðunum Kína til að iðnvæðast. Mikil stálframleiðsla Hebei hefur haft í för með sér alvarlega loftmengun.
== Myndir ==
<gallery>
File: Phillipvn2.jpg| Hluti af Kínamúrnum í Jinshanling.
File: Fengning_Jing_Bei_meadow.jpg|Graslendur Fengning sýslu.
File: Budala5.jpg|Putuo Zongcheng hofið í Chengde, Hebei héraði, reist árið 1771 á valdatíma Qianlong keisara.
File: Zhengding_Lingxiao_Pagoda_3.jpg|Lingxiao-pagóðan í Zhengding, Hebei héraði, var byggð árið 1045 e.Kr. á valdatíma Song-ættarinnar.
File: Chengde_Mountain_Resort_1.jpg|Keisarahallir og -garðar Chengde, í Hebei héraði, er talin til þjóðargersema Kína og á minjalista UNESCO.
File: Qi_Bu_Gou_Mountain_03.jpg|Frá borginni Handan vestur af fjallasvæði Qi Bu Gou.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Hebei Vefsíða Britannica um Hebei]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
* [http://www.hebei.gov.cn/english/index.html Enskur vefur héraðsstjórnar Hebei.] Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hebei|mánuðurskoðað=12. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
hclgo90c2alsqtqp6cbyb4zsk7fcfwf
Heilongjiang
0
161178
1765024
1760247
2022-08-16T18:30:21Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Heilongjiang_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu Heilongjiang héraðs í norðausturhluta Kína.|Kort af legu '''Heilongjiang héraðs''' í norðausturhluta Kína.]]
'''Heilongjiang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''黑龙江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hēilóngjiāng)'' er [[Héruð Kína|hérað]] í norðausturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er nyrsta og austasta hérað landsins. Það afmarkast í norðri og austri af Rússlandi meðfram [[Amur fljót]]i og Ussuri (Wusuli) fljóti, í suðri af kínverska héraðinu [[Jilin]] og [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] í vestri. Höfuðborgin og stærsta borg héraðsins er [[Harbin]].
Heilongjiang deilir landamærum að [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]] ([[Amúrfylki]], [[Hebreska sjálfstjórnarfylkið| Hinu hebreska sjálfstjórnarfylki gyðinga]], [[Kabarovskfylki]], [[Prímorja| Prímorja fylki]] og [[Tsabajkalfylki]]) í norðri og austri.
Héraðið dregur nafn sitt af fljótinu [[Amur fljót|Amur fljóti]] (á kínversku Heilong Jiang, sem þýðir „Svartdrekafljót“, og markar landamæri Alþýðulýðveldisins Kína og Rússlands. Heilongjiang markar nyrsta punkt Kína (í Mohe-borg) og einnig þeim austasta (á mótum fljótanna [[Amur fljót|Amur]] og Ussuri).
Heilongjiang nær yfir þrjá fimmtu þess svæðis í norðausturhéruðunum þremur sem áður voru [[Mansjúría]] og hefur meira en þriðjung íbúa svæðisins. Héraðið nær yfir 463.600 ferkílómetra. Árið 2010 voru íbúar héraðsins um 38 miljónir.
Heilongjiang hefur umtalsverða landbúnaðarframleiðslu, og hráefnavinnslu, svo sem timbur, olíu og kol.
== Myndir ==
<gallery>
File:Panthera_tigris_altaica_東北虎_-_panoramio.jpg |[[Síberíutígur]] í dýragarðinum í Harbin borg héraðsins Heilongjiang.
File:Snow_scenery_of_Hailin_City,_Heilongjiang.jpg |Vetur í Hailin borg.
File:Jixi_Xingguo_Middle_Road.jpg |Frá borginni Jixi í Heilongjiang héraði.
File:ハルビン極楽寺玄関.jpg |Frá búddahofinu Ji Le Temple (Sæluhofi) í Harbin borg.
File:Harbin_Ice_Festival.jpg |Árlega er haldin í Harbin borg hátíð íss skúlptúra. Hún fær alþjóðlega athygli.
File:Harbin_Grand_Theatre_Pano_201609.jpg |Óperuhöll Harbin borgar.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Heilongjiang Vefsíða Britannica um Heilongjiang]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði]
* [https://www.hlj.gov.cn/ Héraðsstjórn Heilongjiang.]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Heilongjiang|mánuðurskoðað=12. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
k8e964f2j4p2c1rxw094qfbajmlvenn
Zhejiang
0
161198
1765028
1761373
2022-08-16T18:32:09Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Zhejiang_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb]]
'''Zhejiang''' ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 浙江''; [[Pinyin|rómönskun:]] Zhèjiāng)'' er [[Héruð Kína|hérað]] á austurströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Sem strandhérað liggur Zhejiang við [[Austur-Kínahaf]] en handan þess liggja [[Ryukyu-eyjar]]. Það er síðan afmarkað af héruðunum [[Fujian]] í suðri, [[Jiangxi]] í suðvestri, [[Anhui]] í norðvestri og [[Jiangsu]] í norðri, og borghéraðinu [[Sjanghæ]] í norðaustri. Héraðið nær yfir 101.800 ferkílómetra.
Nafn héraðsins er dregið af aðalfljóti þess [[Qiantang-fljót|Qiantang-fljóti]] sem rennur að ósum Hangzhou-flóa. Fljótið hér áður Zhe Jiang („Krókótt áin“) og gaf héraðinu nafn.
Um aldir hefur Zhejiang verið ein af stóru menningar- og bókmenntamiðstöðvum Kína. Landslag héraðsins er þekkt fyrir mikla fegurð.
Landsvæði Zhejiang var stjórnað af konungsríkinu Yue. Qin keisaraveldið innlimaði það síðar árið 222 f.Kr. Á tímum [[Mingveldið|Ming]] og [[Tjingveldið|Tjingveldanna]] urðu hafnir Zhejiang mikilvægar miðstöðvar alþjóðaviðskipta. Stærsti hluti héraðsins var hernuminn af [[Japan]] í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska-japanska stríðinu]] (1937–1945). Eftir ósigur Japans og valdatöku [[Maó Zedong]] staðnaði efnahagur Zhejiang mjög.
En eftir efnahagsumbætur síðari ára í Kína, hefur Zhejiang dafnað og er nú talið eitt af auðugustu héruðum Kína. Þrátt fyrir að vera ein minnsta stjórnsýslueiningin meðal héraða Kína, er héraðið engu að síður eitt af þeim þéttbýlli og efnaðri. Það er stundum sagt „burðarás Kína“ þar sem það er stór driffjöður í kínverska hagkerfinu.
Hagkerfi Zhejiang byggist á raf- og efnaiðnaði, framleiðslu textíls, matvæla og byggingarefnis. Héraðið þykir mjög framarlega í framleiðni landbúnaðar og er leiðandi í teframleiðslu og fiskveiða í Kína.
Íbúar Zhejiang héraðsins eru 57 milljónir. Höfuðborg þess og stærsta borgin er [[Hangzhou]]. Meðal annarra athyglisverðra borga héraðsins eru [[Ningbo]] og [[Wenzhou]].
Héraðið er einnig fæðingarstaður nokkurra athyglisverðra einstaklinga, þar á meðal leiðtoga kínverska þjóðernissinna [[Chiang Kai-shek]] og athafnamannsins Jack Ma.
== Myndir ==
<gallery>
File:玉甑峰全貌_-_panoramio.jpg | Yandangfjöll í Zhejiang.
File:West_Lake_-_Hangzhou,_China.jpg | Vesturvatn við höfuðborgina Hangzhou.
File:Statue_of_Buddha_in_Puji_Temple_on_Putuo_Shan_island.JPG | Buddha líkneski Puji hofinu á eyjunni Mount Putuo í Zhejiang.
File:Cangnan_-_Pacao_-_P1210261.JPG | Fiskþurrkun við Pacao höfn í Cangnan sýslu í suðurhluta Zhejiang.
File:Hangzhou_CBD_(Cropped).jpg | Frá höfuðborginni Hangzhou.
File:Qianjiang_guoji_shidai_plaza_09.jpg | Verðbréfamarkaður Zhejiang er í viðskiptahverfinu Qianjiang í Hangzhou.
File:Alibaba_group_Headquarters.jpg | Höfuðstöðvar Alibaba Group eru í Hangzhou
File:Quzhou_chengqiang_9499.jpg | Shuiting hliðið að borgarmúrum Quzhou.
File:Geely_assembly_line_in_Beilun,_Ningbo.JPG | Bílaframleiðandinn Geely (sem ma. á Volvo og hluta af Daimler Benz) er frá Zhejiang. Hér er bílaframleiðsla Geely í Ningbo.
File:Shaoxing_Dashan_pagoda.JPG | Dashan pagóðan í Shaoxing borg. </gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Zhejiang Vefsíða Britannica um Zhejiang.] Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* [http://www.zj.gov.cn/col/col1568513/index.html Héraðsstjórn Zhejiang.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Zhejiang|mánuðurskoðað=14. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
98krp5tytdyu4o49ztadqzh9nkpx80m
Shaanxi
0
161219
1765027
1742208
2022-08-16T18:31:33Z
Dagvidur
4656
Laga flokkun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Shaanxi_in_China_(+all_claims_hatched).svg|thumb|alt=Landakort sem sýnir legu héraðsins Shaanxi í Norðvesturhluta Kína.|Kort af legu '''Shaanxi héraðs''' í Norðvesturhluta Kína.]]
'''Shaanxi '''(eða '''Shensi''') ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 陕西''; [[Pinyin|rómönskun:]] Shǎnxī)'' er landlukt [[Héruð Kína|hérað]] í Norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það liggur að sjálfstjórnarsvæðinu í [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]] í norðri, [[Shansi]] héraði í austri, [[Henan]] og [[Hubei]] héruðum í suðaustri, [[Chongqing]] borghéraðinu og [[Sichuan]] héraði í suðri, Gansu héraði í vestri og Hui sjálfstjórnarsvæðinu í Ningxia til norðvestur. Í austri fer [[Gulafljót]] fer með landamörkum Shaanxi og héraðsins Shansi. Höfuðborgin er [[Xi’an]], í suður-miðhluta héraðsins. Flatarmál héraðsins er 205.000 ferkílómetrar. Árið 2016 bjuggu meira en 38 milljónir manna í Shaanxi.
Menningarsaga Shaanxi nær til 5.000 ára.
Shaanxi hérað er landfræðilega skipt í þrjá hluta, það er Norður-, Mið- og Suður-Shaanxi. aðskildum náttúrusvæðum – fjalllendnum suðurhluta, dalnum þar sem Wei áin rennur og hásléttunni í norðri.
Norður-Shaanxi („Shaanbei“) er suðausturhluti Ordos-skálarinnar og samanstendur aðallega af tveimur héraðsborgum [[Yulin]] og [[Yan'an]] á norður Loess hásléttunni, afmörkuð af Ordos-eyðimörkinni og graslendi [[Ordos|Ordos-borgar]] í Inn-Mongólíu. Mið-Shaanxi („Shaanzhong“) er einnig þekkt sem [[Guanzhong]] svæðið og samanstendur afrennsli [[Wei fljót| Wei fljótsins]] austur af Long fjalli og norður af [[Qinling-fjöllum|Qinling-fjöll]], þar sem meirihluti íbúa Shaanxi býr. Suður Shaanxi ( „Shaannan“) samanstendur af þremur héraðsborgum sunnan við Qinling-fjöll og nær til fjallaborganna þriggja: [[Hanzhong]], [[Ankang]] og [[Shangluo]].
[[Xian borg]] sem tekur einnig til staða hinna fornu kínversku höfuðborga [[Fenghao]] og [[Chang'an]] - er höfuðborg héraðsins sem og stærsta borgin í Norðvestur-Kína. Alls bjuggu um 8.5 milljónir manna í höfuðborginni Xi’an árið 2010.
Aðrar borgir Shaanxi eru [[Ankang]], [[Baoji]], [[Hanzhong]], [[Shangluo]], [[Tongchuan]], [[Weinan]], [[Yan'an]], [[Yulin]] og [[Xianyang]].
Í Xianyang-borg (咸阳) sem er staðsett í miðhluta Shaanxi héraðs við [[Wei fljót]] búa ríflega fjórar milljónir manna. Borgin fékk titilinn „jarðhitaborg Kína“ á árinu 2006. Þar hafa íslenskir jarðhitasérfræðingar unnið með Kínverjum að nýtingu jarðhita. Sameiginlegt félag Enex Kína ehf. og Shaanxi Geothermal Energy Development Corporation var stofnað í október 2006 að uppbyggingu hitaveitna. Félagið heitir Shaanxi Green Energy Geothermal Development Co.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/5703126?iabr=on|titill=Árbók VFÍ/TFÍ 1. tbl. (01.06.2007)|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
Mannskæðasti jarðskjálftinn til þessa, sem vitað er um, varð í Shaanxi héraði árið 1556. Talið er alls hafi um 830.000 manns farist af hans völdum.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/files/13770415|titill=Mannskæðustu Jarðskjálftarnir|höfundur=|útgefandi=Þjóðviljinn|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
== Myndir ==
<gallery>
File:Xian_guerreros_terracota_general.JPG | [[Leirherinn]] í Xi'an, Shaanxi, er samsafn níuþúsund stytta úr leir sem tákna eiga heri Qin Shi Huang, fyrsta keisara Kína.
File:Shaanxi_cuisine.JPG | Matargerð í Shaanxi er þekktust fyrir núðlur og lambakjötsrétti krydduðum með sterkum og flóknum kryddum.
File:Giant_Wild_Goose_Pagoda.jpg | Hin mikla Villigæsa pagóða í Xi'an borg.
File:The Chess Pavilion, Huashan, China.jpg | Skákskálinn, Huashan, á Hua fjalli sem stendur nálægt borginni Huayin í Shaanxi héraði. Það er um 120 km austur af Xi'an.
File:YisuQing.jpg|Qinqiang ópera er í Shaanxi, Kína.
File:XianBellTower.jpg | Við enda megingötu Xi'an-borgar er Klukkuturninn
File:榆林古城.JPG |Frá Yulin borg í Shaanxi. Borgin liggur að Innri Mongólíu í norðri. Íbúafjöldi er um 3.4 milljónir.
File:View_from_Zhonghua_Shigu_Park_(中华石鼓园)_on_Baoji.jpg |Með 3.7 milljónir íbúa er Baoji borg er meðal stærri borgum Shaanxi.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Shaanxi Vefsíða Encyclopædia Britannica um Shandong]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* [http://en.shaanxi.gov.cn/ Enskur vefur héraðsstjórnar Shaanxi]. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Shaanxi|mánuðurskoðað=14. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
<references />
quqsji3ouvvslmcu9qczti1630njfqw
Jiangsu
0
161256
1765055
1764721
2022-08-16T19:17:19Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jiangsu_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Jiangsu héraðs í austurströnd Kína.|thumb|Kort af legu '''Jiangsu héraðs''' í austurströnd Kína.]]
'''Jiangsu''' (eða '''Kiangsu''') ''([[Kínverska|kínverska:]] 江苏; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngsū )'' er [[Héruð Kína|strandhérað]] við [[Gulahaf]] í austurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er eitt af leiðandi héruðum landsins í fjármálum, menntun, tækni og ferðaþjónustu. Jiangsu er ekki stórt að flatarmáli (102.600 ferkílómetrar) en afar þéttbýlt. Íbúar eru um 84.7 milljónir<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-16|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1765054|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>, langflestir Han-Kínverjar. Höfuðborg héraðsins er [[Nanjing]]. Héraðið er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína.
== Landfræðileg afmörkun ==
Jiangsu héraðið er á austurströnd Kína. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gula hafi]] í austri, borghéraðinu [[Shanghai]] í suðaustri, og af héruðunum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Héraðið er með yfir 1.000 km strandlengju meðfram Gulahafi og hið mikla [[Jangtse|Jangtse-fljót]] (eða Bláá) fer um suðurhluta þess.
== Borgir ==
Héraðshöfuðborgin er [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og höfuðborg stjórnar þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahagsleg og menningarleg miðstöð Suður- og Suðaustur-Kína frá fornu fari.
Í Nanjing borg bjuggu árið 2020 um 9.3 milljónir manna<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>. Aðrar stórborgir héraðsins eru [[Suzhou]] borg (12.7 milljónir íbúa), [[Xuzhou]] (9.1 milljónir), Nantong (7.7 milljónir), [[Yancheng]] (6.7 milljónir), Wuxi (7.5 milljónir), [[Changzhou]] (5.3 milljónir), [[Lianyungang]] (4.6 milljónir), [[Huai'an]] (4.6 milljónir), [[Yangzhou]] (4.6 milljónir), [[Taizhou]] (4.5 milljónir), og [[Suqian]] (5.0 milljónir).<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Í kínverska manntalinu árið 2020 var íbúafjöldi Jiangsu héraðs um 84.7 miljónir.<ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
== Efnahagur ==
Allt frá Sui ættarveldinu (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618 – 907) hefur Jiangsu verið þjóðhagsleg og viðskiptamiðstöð, meðal annars vegna byggingar hins mikla skipaskurðar sem hófst á 5. öld f.Kr. og liggur um nokkur héruð Kína. Gríðaröflugar borgir eins og [[Nanjing]], [[Suzhou]], [[Wuxi]], [[Changzhou]] og [[Sjanghæ]] (sem var aðskilin frá Jiangsu héraði árið 1927) eru allar helstu kínversku efnahagsmiðstöðvarnar.
Jiangsu varð að sérstöku héraði árið 1667 á tímum [[Kangxi]] keisara. Nafnið er dregið af forskeytunum Jiangning og Suzhou, nöfnum tveggja mikilvægustu svæða innan héraðsins á þeim tíma. Landsvæði héraðsins spannar 102.600 ferkílómetrar.
Frá upphafi efnahagsumbóta árið 1990 hefur Jiangsu orðið þungamiðja kínverskrar efnahagsþróunar. Það er almennt álitið eitt þróaðasta hérað Kína mælt með þróun [[Vísitala um þróun lífsgæða| mannauðsvísitölu]] Sameinuðu Þjóðanna. Héraðið er heimili margra helstu útflytjenda heims á rafeindabúnaði, efnisvöru og [[Vefnaður|vefnaðar]]. Það hefur einnig verið stærsti viðtakandi Kína í beinni erlendri fjárfestingu frá árinu 2006.
== Myndir ==
<gallery>
File:Nanjing_Zifeng_Tower_紫峰大厦.jpg | Zifeng Turninn í höfuðborginni Nanjing.
File:Zhouzhuang_5.jpg | Hinn sögulegi bær Zhouzhuang, með mikla skipaskurði er um 30 km suðaustur af borginni [[Suzhou]].
File:Huqiu-Tower.jpg | Yunyan pagóðan og Huqiu turn í [[Suzhou]] borg.
File:TV_Tower_of_Xuzhou.jpg |Sjónvarpsturn Xuzhou borgar.
File:Hall_of_Sun_Yat-sen_Mausoleum.jpg| Grafhýsi [[Sun Yat-sen]] í [[Nanjing]], sem var einn stofnfeðra kínverska lýðveldisins.
File:ChangzhouOldCityDistrict.jpg| Elsti hluti [[Changzhou]]. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.
File:Tiger_hill.jpg | Pagóðan á Tígrahæðum í [[Suzhou]] borg var byggð árið 961.
File:20090905_Suzhou_North_Temple_Pagoda_4611.jpg | Beisi-pagóðan í [[Suzhou]], byggð á árunum 1131 til 1162 á tímum Songveldisins.
File:Ganjiaxiang_-_industrial_panorama_-_P1070643.JPG | Iðnaður í Ganjiaxiang, Qixia hverfi [[Nanjing]] borgar.
File:The_Humble_Administrator's_Garden,_Suzhou,_China_(37825378061).jpg |„Garður hógværa embættismannsins“ er einn margra garða [[Suzhou]] borgar.
File:CRH-Suzhou-Station.JPG |Hraðlest á lestarstöðinni í [[Suzhou]] borg er meðal fjölfarnustu farþegastöðva í Kína. Lestirnar ná 200–350 km/h.
File:Library in Nanjing University, Xianlin Campus.jpg | Bókasafnið á Xianlin háskólasvæði Nanjing háskóla, sem er einn fremsti rannsóknaháskóli Kína.
File:A25_at_Xugou_Shopping_Center_(20191005075746).jpg | [[Hraðvagn]] (BRT) Lianyungang. Líkt og margar kínverskar borgir hefur borgin byggt upp hraðvagnakerfi til að draga úr umferðarþunga.
File:连云港港-航拍-DJI 0211.jpg | Hafnaraðstaða Lianyungang borg við [[Gulahaf]].
File:Wuxi_spareribs_sauce.jpg | Grísarif í sósu þykja ein helstu staðbundnum sérkennum í matarhefð Wuxi borgar.
File:Nanjing_massacre_memorial_hall.JPG | Minnisvarði um [[Nanjing-fjöldamorðin|Nanjing-fjöldamorð]] Japana á Kínverjum árið 1937 í [[Seinna stríð Kína og Japans]]. Um 200.000 til 300.000 voru drepin.</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Jiangsu Vefsíða Encyclopaedia Britannica] um Jiangsu. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* Enskur vefur [http://en.jiangsu.gov.cn/ héraðsstjórnar Jiangsu.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangsu|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
kn35mz0lbiq5u1hr8ktxiyudyk8msmi
Ningxia
0
161279
1765033
1720236
2022-08-16T18:43:10Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ningxia_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu Ningxia sjálfstjórnarhéraðs í norðvesturhluta Kína.|thumb|Kort af legu '''Ningxia sjálfstjórnarhéraðs''' í Kína.]]
'''Ningxia''' (eða '''Ningsia''') ''([[Kínverska|kínverska:]]'' 宁夏''; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngxià)'' er landlukt [[Héruð Kína| sjálfstjórnarhérað]] í norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það var gert að sjálfstæðu svæði fyrir Hui-þjóðina árið 1958, sem telja um þriðjung íbúa Ningxia. Stærstur hluti héraðsins er eyðimörk með vindborin setlög ([[Löss|fokset]]), en á hinni víðáttumiklu sléttu í norðri hefur [[Gulafljót|Gulafljóts]] verið nýtt til áveitna fyrir landbúnað í aldaraðir. [[Kínamúrinn]] markar norðausturmörk þess. Héraðið er dreifbýlt og fremur fátækt, þar sem flestir stunda beit og ræktun landsins, einkum hveiti og hrísgrjónabúskap byggðan á flóknu kerfi fornra og nýrra áveituskurða. Íbúafjöldi árið 2020 um 7.2 milljónir. Höfuðborgin Yinchuan er staðsett í norðri vestur af Gulafljóti. Opinbert heiti héraðsins er: Sjálfstjórnarhéraðið Ningxia Hui.
== Landfræðileg afmörkun ==
Ningxia er í norðvesturhluta Kína. Stærstur hluti þess er strjálbýl eyðimörk með vindborin setlög ([[Löss|fokset]]), en á hinni víðáttumiklu sléttu í norðri hefur [[Gulafljót|Gulafljóts]] verið nýtt til áveitna fyrir landbúnað í aldaraðir.
Landlukt héraðið afmarkast til austurs að hluta af [[Shaanxi]] héraði; til austurs, suðurs og vesturs af [[Gansu]] héraði; og í norðri af sjálfstjórnarsvæðinu [[Innri Mongólía|Innri Mongólíu]]. [[Kínamúrinn|Kínamúr]] liggur með norðausturmörkum þess.
Héraðið nær yfir 66.400 ferkílómetrar svæði.
== Saga ==
Landssvæðið sunnan Gulafljóts var fellt inn í Qin veldið á 3. öld f.Kr. en þá voru múrar reistir um allt svæðið. Mikilir áveituskurðir voru síðan gerðir á sléttunum við Gulafljót á valdatíma Qin veldisins (221–207 f.Kr.), Hanveldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) og Tangveldisins (618–907).
Núverandi Ningxia var næstum öll innan hins forna Xia-veldisins á 11.-13. öld, sem stofnað var af Tangut þjóðinni. Hún náði verulegum árangri í bókmenntum, myndlist, tónlist og arkitektúr, og fundu upp hið forna Tangut ritkerfi. Xia-veldið var þekkt í Kína sem Xi („vestur“) Xia. Eftir landvinninga [[Gengis Kan]] var svæðið kallað Ningxia („Hið friðsama Xia“).
Með hnignandi völdum mongóla og tóku tyrkneskumælandi múslimar að flytja sig um set til vesturs. Ningxia varð þá í auknum mæli undir íslömskum áhrifum. Afkomendur landnema múslima héldu aðgreiningu frá kínversku samfélagi. Um miðja 19. öld flæktist Ningxia inn í almenna uppreisn múslima í norðvestur Kína og togstreita milli Han kínverja og Hui múslima hélst langt fram á 20. öld. Eftir 1911 komst svæðið undir stjórn múslimskra stríðsherra. Það var átakasvæði allt tímabilið milli fyrri heimsstyrjaldar og síðari.
Ningxia hérað var síðan innlimað í [[Gansu]] hérað árið 1954 en aftur skilið frá því 1958. Það var þá endurreist sem sjálfstætt svæði fyrir múslima af Hui þjóðflokknum, eitt af 56 opinberlega viðurkenndum þjóðernum Kína.
== Íbúar ==
Samkvæmt manntaæli Kína sem framkvæmt var árið 2020 eru íbúar héraðsins 7.202.654.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-02|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1763583|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Han-Kínverjar eru í meirihluta íbúa Ningxiaen, en meir en þriðjungur eru múslimar af Hui þjóðflokknum. Aðrir minnihlutahópar er Manchu, Tíbetar og Mongólar. Flest allir talar mandarín kínversku, en sumir tala tíbetsku og mongólsku. Ríkjandi trúarbrögð eru [[íslam]] og [[búddismi]].
== Efnahagur ==
Ningxia hefur verið talið eitt af vanþróuðustu og fátækustu svæðum Kína. Lengi framan af treystu íbúar á beit dýra og sjálfsþurftarbúskap.
Héraðið er dreifbýlt, þar sem flestir stunda beit og ræktun landsins. Á háléttum er aðallega hveiti og hrísgrjónabúskapur sem byggður er á flóknu kerfi fornra og nýrra áveituskurða. Þetta kerfi (1397 kílómetrar) hefur verið byggt upp í um 2000 ár eða frá tímum Qin-veldisins. Það hefur gert aukna ræktun mögulega og bætt afrakstur landbúnaðar með umfangsmiklum landgræðslu- og áveituverkefnum á harðgerum svæðum.
Nokkuð er um ræktun [[Hafþyrnir|hafþyrnaberja]] (goji) sem notuð eru í hefðbundinni kínverskri læknisfræði. Einnig er ræktun sykurrófa, melóna, apríkósa og annarra ávexta.
Víngerð sem hófst á níunda áratug síðustu aldar hefur orðið efnahagslega mikilvæg héraðinu. Þar voru árið 2017 um 40.000 hektarar af vínekrum sem gáfu af sér fjórðung allrar vín framleiðslu Kína.
Á blönduðu landbúnaðar- og beitarsvæðum er alið hágæða fjallsauðfé (argali- Ovis ammon), ættað frá austurhluta Mongólíu. Ull þess þykir mjúk, hvít og gljáandi.
Í hinum dreifðu borgum sinna íbúar handverki. Frá árinu 1949 hefur stækkandi hópur atvinnu af námuvinnslu og framleiðslu. Jarðefnaauðlindir héraðsins eru einkum kol. Ningxia er nú einn helsti grunnur kolanámu og varmaorkuframleiðslu í Norður-Kína. Einnig er að finna í héraðinu jarðolíu, jarðgas, gifs, kvarsandstein, barít, kísil og kalkstein.
== Myndir ==
<gallery>
File:Tengger_Shamo.JPG | Shapotou sýsla í norðurhluta Ningxia, er þekkt fyrir Tengger-eyðimörkina.
File:Tongxin_mosque.JPG | Tongxin-moskan í Wuzhong-borg er elsta og stærsta moskan múslima í Ningxia.
File:Rich_Nature_Wolfberry_Farm1_7-06.jpg | Uppskeruhátíð hafþyrnaberja (goji-berry) í Ningxia.
File:YinchuanMosque2.jpg | Moska í höfuðborginni Yinchuan í Ningxia.
File:Yinchuan aerial.JPG | Xingqing hverfi í höfuðborginni Yinchuan í Ningxia.
File:Yinchuan square.JPG | Torg fólksins í Yinchuan borg í Ningxia.
File:YinChuan_airport.jpg |Hedong alþjóðaflugvöllurinn í Yinchuan (IATA: INC) er meginflughöfn héraðsins. Nafnið „Hedong“ þýðir „Austur af fljótinu“, þ.e. Gulafljóti.
</gallery>
== Tenglar ==
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Ningxia Encyclopaedia Britannica] um Ningxia. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Ningxia|mánuðurskoðað=17. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
k0f1uuf90p9ejvmnb9ujv0kmt2uojzf
Hangzhou
0
161382
1764950
1764058
2022-08-16T13:39:05Z
Dagvidur
4656
Uppfærði mannfjölda borgarinnar og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hangzhou_CBD_(Cropped).jpg|alt=Frá Hangzhou borg í Jilin í Kína.|thumb|450px|<small>Frá Hangzhou borg, í Jilin héraði. Hún þykir meðal fegurri borga Kína. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Hangzhou um 13 milljónir manna.</small>]]
[[File:Hangzhou-location-MAP-in-Zhejiang-Province-in-China.jpg|thumb|thumb|right|alt=Staðsetning Hangzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.|<small>Staðsetning Hangzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.</small>]]
[[Mynd:China_Zhejiang_Hangzhou.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Hangzhou borgar í Zhejiang héraði á austurströnd Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Hangzhou borg''' (dökkrautt) í Zhejiang í Kína.</small>]]
'''Hangzhou borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] 杭州; [[Pinyin|rómönskun:]] Hángzhōu)'' er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Zhejiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] á austurströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er þróuð miðstöð viðskipta og verslunar. Árið 2020 þegar síðasta manntal Kína var framkvæmt var íbúafjöldi borgkjarnans 11,9 milljónir manna en á stórborgarsvæði Hangzhou um 13 milljónir manna.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Borgin er staðsett í norðurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Qiantang fljót|Qiantang fljóts]] (Tsientang) við [[Hangzhou-flóa]]. Borgin hefur skipgengar vatnaleiðir við innri hluta Zhejiang í suðri, er miðstöð „Mikla skipaskurðar“ og er tengt neti síkja og vatnaleiða sem ná til óseyra [[Jangtse|Jangtse fljóts]] í norðri.
Borgin stendur austur af fjallarótum [[Tianmu fjall|Tianmu fjalls]] („Augu heimsins“) og við hið fræga [[Xi vatn]] („Vesturvatn“]] sem hefur verið lýst í kínverskum ljóðum og myndverkum fyrir fegurð og er nú á Heimsminjaskrá UNESCO. Íbúafjöldi Hangzhou var árið 2010 um 8.7 milljónir.
Hangzhou er talin til 100 helstu fjármálamiðstöðva heims. Borgin er einnig talin ein besta verslunarborg meginlands Kína. Hún hefur laðað til sín fagfólk og frumkvöðla á sviði upplýsingatækni enda eru þar höfuðstöðvar risa á því sviði á borð við Alibaba Group. Þá eru í borginni sterkir háskólar á borð við Zhejiang háskóla, einn virtasta rannsóknaháskóla Kína.
== Tenglar ==
* Ensk vefsíða [http://eng.hangzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Hangzhou]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hangzhou Encyclopaedia Britannica] um Hangzhou.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hangzhou|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
irb79dpsnmfga7fpgamco9fo5jmkoq4
1764951
1764950
2022-08-16T13:39:52Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hangzhou_CBD_(Cropped).jpg|alt=Frá Hangzhou borg í Jilin í Kína.|thumb|450px|Frá Hangzhou borg, í Jilin héraði. Hún þykir meðal fegurri borga Kína. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Hangzhou um 13 milljónir manna.]]
[[File:Hangzhou-location-MAP-in-Zhejiang-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Hangzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.|Staðsetning Hangzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.]]
[[Mynd:China_Zhejiang_Hangzhou.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Hangzhou borgar í Zhejiang héraði á austurströnd Kína.|thumb|Kort af legu '''Hangzhou borg''' (dökkrautt) í Zhejiang í Kína.]]
'''Hangzhou borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] 杭州; [[Pinyin|rómönskun:]] Hángzhōu)'' er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Zhejiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] á austurströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er þróuð miðstöð viðskipta og verslunar. Árið 2020 þegar síðasta manntal Kína var framkvæmt var íbúafjöldi borgkjarnans 11,9 milljónir manna en á stórborgarsvæði Hangzhou um 13 milljónir manna.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Borgin er staðsett í norðurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Qiantang fljót|Qiantang fljóts]] (Tsientang) við [[Hangzhou-flóa]]. Borgin hefur skipgengar vatnaleiðir við innri hluta Zhejiang í suðri, er miðstöð „Mikla skipaskurðar“ og er tengt neti síkja og vatnaleiða sem ná til óseyra [[Jangtse|Jangtse fljóts]] í norðri.
Borgin stendur austur af fjallarótum [[Tianmu fjall|Tianmu fjalls]] („Augu heimsins“) og við hið fræga [[Xi vatn]] („Vesturvatn“]] sem hefur verið lýst í kínverskum ljóðum og myndverkum fyrir fegurð og er nú á Heimsminjaskrá UNESCO. Íbúafjöldi Hangzhou var árið 2010 um 8.7 milljónir.
Hangzhou er talin til 100 helstu fjármálamiðstöðva heims. Borgin er einnig talin ein besta verslunarborg meginlands Kína. Hún hefur laðað til sín fagfólk og frumkvöðla á sviði upplýsingatækni enda eru þar höfuðstöðvar risa á því sviði á borð við Alibaba Group. Þá eru í borginni sterkir háskólar á borð við Zhejiang háskóla, einn virtasta rannsóknaháskóla Kína.
== Tenglar ==
* Ensk vefsíða [http://eng.hangzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Hangzhou]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hangzhou Encyclopaedia Britannica] um Hangzhou.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hangzhou|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
nihl1al9wiqxkr7lgtgaynj3kpab0ug
1764952
1764951
2022-08-16T13:40:24Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Hangzhou_CBD_(Cropped).jpg|alt=Frá Hangzhou borg í Jilin í Kína.|thumb|450px|Frá Hangzhou borg, í Jilin héraði. Hún þykir meðal fegurri borga Kína. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Hangzhou um 13 milljónir manna.]]
[[File:Hangzhou-location-MAP-in-Zhejiang-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Hangzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.|Staðsetning Hangzhou borgar í Kína.]]
[[Mynd:China_Zhejiang_Hangzhou.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Hangzhou borgar í Zhejiang héraði á austurströnd Kína.|thumb|Kort af legu '''Hangzhou borg''' (dökkrautt) í Zhejiang í Kína.]]
'''Hangzhou borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] 杭州; [[Pinyin|rómönskun:]] Hángzhōu)'' er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Zhejiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] á austurströnd [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er þróuð miðstöð viðskipta og verslunar. Árið 2020 þegar síðasta manntal Kína var framkvæmt var íbúafjöldi borgkjarnans 11,9 milljónir manna en á stórborgarsvæði Hangzhou um 13 milljónir manna.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Borgin er staðsett í norðurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Qiantang fljót|Qiantang fljóts]] (Tsientang) við [[Hangzhou-flóa]]. Borgin hefur skipgengar vatnaleiðir við innri hluta Zhejiang í suðri, er miðstöð „Mikla skipaskurðar“ og er tengt neti síkja og vatnaleiða sem ná til óseyra [[Jangtse|Jangtse fljóts]] í norðri.
Borgin stendur austur af fjallarótum [[Tianmu fjall|Tianmu fjalls]] („Augu heimsins“) og við hið fræga [[Xi vatn]] („Vesturvatn“]] sem hefur verið lýst í kínverskum ljóðum og myndverkum fyrir fegurð og er nú á Heimsminjaskrá UNESCO. Íbúafjöldi Hangzhou var árið 2010 um 8.7 milljónir.
Hangzhou er talin til 100 helstu fjármálamiðstöðva heims. Borgin er einnig talin ein besta verslunarborg meginlands Kína. Hún hefur laðað til sín fagfólk og frumkvöðla á sviði upplýsingatækni enda eru þar höfuðstöðvar risa á því sviði á borð við Alibaba Group. Þá eru í borginni sterkir háskólar á borð við Zhejiang háskóla, einn virtasta rannsóknaháskóla Kína.
== Tenglar ==
* Ensk vefsíða [http://eng.hangzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Hangzhou]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hangzhou Encyclopaedia Britannica] um Hangzhou.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hangzhou|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
iwv7gea41emsw2xjpxls3wy85ldsj1x
Kunming
0
161393
1764998
1764274
2022-08-16T16:47:24Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Cityscape_of_Kunming_at_dawn_-_DSC03511.JPG|alt=Mynd sem sýnir dögun í Kunming borg, Yunnan héraðs í Kína.|thumb|450px|'''Dögun í Kunming borg''' í Yunnan. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Kunming um 8,5 milljónir manna.]]
[[Mynd:Kunming-location-MAP-in-Yunnan-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Kunming borgar í Yunnan héraði í suðvesturhluta Kína.|thumb|Kort af sem sýnir '''Kunming borg''' í Yunnan, Kína.]]
'''Kunming borg''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''昆明市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Kūnmíng)'' er höfuðborg og eina stórborg [[Yunnan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðvesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er staðsett í miðhluta héraðsins á frjósömu vatnasvæði við norðurströnd Dian-vatns, umkringd fjöllum í norðri, vestri og austri. Kunming þjónar sem hlið Kína að Suðaustur-Asíu og Suður-Asíu. Hún er þekkt söguleg menningarborg Kína og er viðsæl ferðaborg. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Kunming um 8,5 milljónir manna.
Kunming er staðsett á miðri Yunnan – Guizhou hásléttunni í um 1.900 metra hæð yfir sjávarmáli. Borgin á frjósömu vatnasvæði við norðurjaðar Dian-vatns, umkringd fjöllum í norðri, vestri og austri. Hún samanstendur af fornri borg umlukin varnarmúrum, nútímalegu verslunarhverfi, háskólasvæðum, íbúðarhverfum.
Kunming, sem einnig er þekkt sem Yunnan-Fu ''([[Kínverska|kínverska:]] ''云南福''; [[Pinyin|rómönskun:]] Yúnnánfǔ)'', er miðstöð stjórnmála, efnahags, menningar og flutninga Yunnan héraðs. Þar eru höfuðstöðvar margra stórfyrirtækja héraðsins.
Borgin þykir standa framarlega á sviði vísinda. Þar eru fjölmargir háskólar, lækna- og kennaraháskólar, tækniskólar og vísindarannsóknarstofnana: Yunnan háskólinn (stofnaður 1922), Kunming háskóli vísinda og tækni (1925), Yunnan landbúnaðarháskólinn (1938), Kunming læknaháskólinn (1933), og Suðvestur skógræktarháskólinn (1939). Í borginni er stór stjörnuathugunarstöð.
Efnahagslegt mikilvægi borgarinnar stafar af landfræðilegri legu við landamæri ríkja Suðaustur-Asíu. Hún er samgöngumiðstöð Suðvestur-Kína, sem tengist járnbrautum til [[Víetnam]] og á þjóðvegum til [[Mjanmar]], [[Laos]] og [[Taíland|Taílands]].
Kunming er öflug iðnaðarborg. Þar er til að mynda vinnsla kopars og annarra efna, framleiðsla ýmissa véla, vefnaðarvöru, pappírs og sements.
== Saga ==
Kunming hefur lengi verið samskiptamiðstöð tveggja mikilvægra verslunarleiða, annars vegar vestur inn í [[Mjanmar|Búrma]] og hins vegar suður að [[Rauða fljót|Rauða fljóti]] einu meginfljóti Vietnam og í Suðaustur-Asíu á skaganum.
En þrátt fyrir að hafa næstum 2.400 ára sögu verða stærstu skrefin til nútíma velmegunar Kunming rakin frá 1910, með mikilli opnun svæðisins, þegar járnbrautir voru lagðar til víetnamsku iðnaðarborgarinnar [[Haiphong]] í þáverandi [[Franska Indókína]]. Á þriðja áratug síðustu aldar voru fyrstu þjóðvegirnir voru lagðir um svæðið og tengdu Kunming við Chongqing borg og Guiyang til austurs. Staða Kunming sem viðskiptamiðstöð styrktist mjög.
[[Mynd:Kunming_Golden_Horse_Memorial_Archway.JPG|alt=Mynd sem sýnir bogahlið „Gullna hestsins“ á Jinbi stræti í Kunming borg í Yunnan héraði í Kína.|thumb|Bogahlið „Gullna hestsins“ í Kunming borg í Yunnan, Kína.]]
En mesta umbreyting Kunming til nútímaborgar varð þegar [[Seinna stríð Kína og Japans]] braust árið 1937. Mikill fjöldi Kínverja flúði japanskar hersveitir inn í suðvestur Kína og tók með sér sundurhlutuð iðjuver, sem síðan voru endurreist í Kunming, utan athafnasvæðis japanskra sprengjuflugvéla. Að auki var fjöldi háskóla og rannsóknastofnana fluttur þangað. Þegar Japanir hertóku [[Franska Indókína]] árið 1940, jókst mikilvægi Kunming enn, bæði vegna nýbyggðs vegar til [[Mjanmar|Búrma]] og með flugi. Í [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjöldinni]] varð borgin að flutningsstöð fyrir átökin í [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]]. Þar var kínversk herstöð sem bandarísk flugstöð.
Í stríðinu jókst iðnaður borgarinnar mjög. Stórar verksmiðjur í eigu ríkisins voru fluttar til borgarinnar frá [[Hunan]] til framleiðslu rafmagnsvara, kopars, sements, stáls, pappírs og vefnaðarvöru.
Iðnaðarborgin Kunming þróaðist síðan enn frekar eftir 1949. Helstu atvinnugreinarnar voru framleiðsla á kopar, blýi og sinki. Þá varð járn- og stáliðnaður mikilvægur. Þar var einnig framleiðsla ýmiskonar véla, raftækja byggingartækja og bifreiða. Frá og með níunda áratugnum varð matvælaframleiðla og tóbaksvinnslu umfagsmikil.
Frá fimmta áratug síðustu aldar hafa verið byggðar járnbrautir sem tengja Kunming borg við [[Guiyang]] borg í [[Guizhou]] héraði, [[Chengdu]] í Sichuan, [[Nanning]] í [[Guanxi]] og til [[Víetnam]]. Borgin er einnig miðstöð þjóðvegakerfis suðvestur Kína. Byggður hefur verið alþjóðlegur flugvöllur sem þjónustar daglegt flug til [[Beijing]], [[Hong Kong]] og [[Makaó]] auk stórborga Suðaustur-Asíu og [[Japan]]s.
Borgin hefur þróast hratt síðari ár undir viðleitni stjórnvalda Kína til nútímavæðingar. Götur Kunming hafa breikkað á meðan byggingar byggjast hröðum skrefum. Þá hefur Kunming borg verið útnefnd sérstök ferðamiðstöð með tilheyrandi háhýsum og lúxus hótelum.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Kunming 5.273.144 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 8.460.088.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Tenglar ==
* Kínversk vefsíða [http://www.km.gov.cn/ borgarstjórnar Kunming]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Kunming Encyclopaedia Britannica] um Kunming.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Kunming|mánuðurskoðað=20. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
mm8pgovfqu954syd66vgpckj2st02fz
Chengdu
0
161407
1764937
1764386
2022-08-16T13:03:13Z
Dagvidur
4656
uppfærði mannfjölda og lagaði mynd
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tianfu_Financial_Center_2.jpg|alt=Tianfu fjármálahverfi Chengdu borgar. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæðinu um 20,9 milljónir manna.|thumb|450px|'''Tianfu fjármálahverfi Chengdu borgar'''. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæðinu um 20,9 milljónir manna.]]
[[Mynd:Chengdu-location-MAP-in-Sichuan-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Chengdu borgar í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|thumb|Kort sem sýnir '''Chengdu borg''' í Sesúan héraði í Kína.]]
'''Chengdu borg''' (einnig nefnd Chengtu) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''成都市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chéngdū)'' er höfuðborg [[Sesúan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í vesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin hefur verið pólitísk, menningarleg og viðskiptaleg miðstöð þessa landsvæðis í rúm 2200 ár. Hún er staðsett í miðju Sesúan héraði, á hinni frjósömu Chengdu sléttu, sem býr að fornu og farsælu þéttu neti [[Dujiangyan áveitukerfið|áveituskurða]] úr [[Min fljót|Min fljóti]], er styður við matvælaframleiðslu á einu þéttbýlasta héraði Kína.
Chengdu er ein mikilvægasta efnahags-, fjármála-, verslunar-, menningar-, samgöngu- og samskiptamiðstöð Vestur-Kína. Hagkerfi borgarinnar er fjölbreytt og einkennist meðal annars af framleiðslu véla, bifreiða, lyfja, matvæla og ýmis konar upplýsingatækni. Borgin hýsir mörg alþjóðleg fyrirtæki og meira en 12 ræðismannsskrifstofur.
Menning Chengdu endurspeglar að miklu leyti menningu Sesúan héraðs Sichuan. Þá er borgin tengd við [[Pandabjörn|risapöndur]], sem eru kínverskt þjóðartákn, en þær eiga heimkynni í Sesúan. Þar er rannsóknastofa tileinkuð risapönduræktun.
Í Chengdu eru fjölmargir háskólar og vísindamiðstöðvar. Þar á meðal eru Sesúan háskólinn, Háskóli í rafrænum vísindum og tækni í Kína, Suðvestur-háskólinn í fjármála- og hagfræði og Suðvestur-Jiaotong háskólinn.
[[Mynd:Ifs_chengdu.jpg|alt=Mynd af Alþjóðlega fjármálatorginu í Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|thumb|Alþjóðlega fjármálatorgið í Chengdu borgar.]]
Chengdu borg er á Chengdu sléttunni sem kölluð hefur verið „Himnaríki“ og „Land gnægta“. Svæðið býr að hinu forna [[Dujiangyan áveitukerfið|Dujiangyan áveitukerfi]] við efri hluta [[Min fljót|Min fljóts]] á hinni frjósömu Chengdu sléttu, var fyrst var sett upp á tímum Qin-veldisins á þriðju öld f.Kr. Kerfið beindi helmingi fljótsins um þétt net áveituskurða austur til að vökva sléttuna. Áveitukerfið er enn í grundvallaratriðum í upprunalegri mynd og gerir svæðinu kleift að styðja við matvælaframleiðslu eins þéttbýlasta héraðs Kína.
Árið 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, bjuggu á stjórnsýslusvæði Chengdu borgar um 20.9 milljónir íbúa, þar af bjuggu í borgarkjarnanum 13.6 miljónir manna.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Saga ==
Chengdu borg hefur haldið nafni sínu að mestu óbreyttu í gegnum kínverska sögu keisaravelda, lýðveldis og kommúnista.
Borgarmyndun má rekja til hins forna Shu-ríkis. Það ríki varð hluti Kína með hertöku Quin veldisins 316 f.Kr. Undir stjórn Quin veldisins var sýslan Chengdu stofnuð og nafnið talið frá þeim tíma. Nafnið hefur haldist að mestu óbreytt í gegnum kínverska sögu keisaravelda, lýðveldis og kommúnista.
[[Mynd:成都大熊猫繁育研究基地_-_panoramio_(7).jpg|thumb|Pöndur í Rannsóknastofu Chengdu borgar um risapönduræktun.]]
Svæðið tilheyrði fyrst Qin veldinu og síðar Han- veldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.). Borgin varð höfuðborg Shu Han ríkisins á tímum [[Konungsríkin þrjú|Konungsríkjanna þriggja]], á árunum 187 eða 220-280 e.Kr, auk nokkurra annarra staðbundinna konungsríkja á miðöldum.
Á valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var borgin talin ein mesta verslunarborg veldisins. Eftir 907 varð hún höfuðborg tveggja skammlífra sjálfstæðra stjórnvalda - Qian og Hou Shu. Það var tími mikillar velmegunar þar sem kaupmenn þess kynntu notkun [[Peningaseðill|pappírspeninga]] sem átti eftir að breiðast hratt út um Kína á tíma [[Songveldið|Song-veldisins]] (960–1279). Borgin varð fræg fyrir fágaða menningu og munaðarvöru á borð við [[silki]].
Í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] þróaðist borgin hratt, þegar margir flóttamenn frá Austur-Kína settust að í borginni, á flótta undan Japönum. Flóttamannastraumurinn til borgarinnar örvaði verslun og viðskipti og nokkrir háskólar og háskólar voru einnig fluttir þangað.
[[Mynd:Entrance_B_of_Tianfu_Square_Station.JPG|thumb|Lestarstöð við Tianfu torg í Chengdu borg.]]
Frá 1949 hefur vöxtur Chengdu verið ör. Samgöngur hafa stóreflst, bæði með lagningu járbrauta og vegakerfis til nágrannahéraða og borga. Þá hafa flugsamgöngur stóraukist.
== Samgöngur ==
Eftir stríðið jókst mikilvægi Chengdu sem hlekkur milli Austur- og Vestur-Kína og járnbrautir voru lagðar til [Chongqing] árið 1952, og síðan til [[Xi'an]] í [[Shaanxi]] árið 1955, til [[Kunming]] í [[Yunnan]] seint á sjöunda áratugnum og til [[Xiangfan]] í [[Hubei]] árið 1978 - sem gerði Chengdu að járnbrautarmiðstöð fyrir allt suðausturhluta Kína.
Þjóðvegir teygja sig norður til [[Lanzhou]] í [[Gansu]] héraði, norðaustur til [[Xi’an]], suðaustur og suður til [[Guizhou]] og [[Yunnan]], suðvestur og vestur til Tíbet og norðvestur í [[Qinghai]] hérað. Að auki hafa hraðbrautir verið lagðar til stórborganna [[Shanghai]] og [[Chongqing]].
[[Chengdu Shuangliu alþjóðaflugvöllur|Shuangliu]], alþjóðaflugvöllur Chengdu borgar er meginhöfn Sichuan flugfélagsins og önnur meginhöfn Air China flugfélagsins. Með um 60 milljónir farþega (árið 2019) er hann einn af fjölförnustu flugvöllum heims. Lestarstöðin í Chengdu er ein af þeim stærri í Kína.
== Atvinnulíf ==
Chengdu er öflug iðnaðarborg. Á fimmta áratug síðustu aldar var byggð stór varmaaflsstöð og tvö mikilvæg útvarps- og rafeindavirki voru sett upp af sovéskum sérfræðingum. Að auki hófst framleiðsla á járnbrautum, aflvélum og nú síðast flugvéla. Á sjötta áratug síðustu aldar varð Chengdu að mikilvægri miðstöð hergagnaframleiðslu Kína.
Efnaiðnaður – framleiðsla áburðar, iðnaðarefna og lyfjaafurða – hefur einnig verið þróaður.
Elsta iðnaður borgarinnar, vefnaður, er áfram mikilvægur við framleiðslu á hefðbundnu silki, en einnig á bómull og ullartextíl.
Síðan 1990 hafa efnahagsumbætur, sem kínversk stjórnvöld hafa ráðist í, hvatt til þróunar á raf- og hátækniiðnaði í Chengdu.
[[Mynd:雪山下的成都市天际线_Chengdu_skyline_with_snow_capped_mountains_(cropped).jpg|thumb|center|700px|Fjallasýn Chengdu borgar. Aðaltindur Siguniangfjalls er Yaomei-tindurinn í 6.250 metra hæð yfir sjávarmáli.|alt=Fjallasýn Chengdu borgar. Aðaltindur Siguniangfjalls er Yaomei-tindurinn í 6.250 metra hæð yfir sjávarmáli.]]
[[Mynd:Niushikou,_Jinjiang,_Chengdu,_Sichuan,_China_-_panoramio_(cropped).jpg|thumb|center|700px|Frá Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.|alt=Mynd frá Chengdu borg í Sesúan héraði í vesturhluta Kína.]]
== Tenglar ==
* Kínversk vefsíða [http://www.chengdu.gov.cn/ borgarstjórnar Chengdu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag.
* Ensk vefsíða [http://www.chengdu.gov.cn/english/ borgarstjórnar Chengdu]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um borgina t.d. fréttir, skipulag, og hátíðir, ferðaþjónustu.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Chengdu Encyclopaedia Britannica] um Chengdu borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Chengdu|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
j14zym6ntuso828eptop14nw4cga3jd
Urumqi
0
161421
1765011
1764276
2022-08-16T17:21:28Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Urumqi_panorama.jpg|thumb|450px|'''Miðborg Urumqi''' í Xinjiang sjálfstjórnarhéraðinu.]]
[[File:Urumqi-(different-spelling)-location-MAP-in-Xinjiang-autonomous-region-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Urumqi borg í Xinjiang héraði í Kína.|Staðsetning Urumqi borg í Xinjiang héraði í Kína.]]
'''Urumqi borg''' (eða Urumchi) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''乌鲁木齐''; [[Pinyin|rómönskun:]] Wūlǔmùqí; úígúrska'' ئۈرۈمچى) ''(stundum stytt sem „Wushi“ [[Kínverska|kínverska:]] ''乌市''; ; [[Pinyin|rómönskun:]] Wūshì)'', er höfuðborg [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðsins]] [[Xinjiang]] í norðvesturhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er staðsett í 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli í norðanverðum miðhluta Xinjiang héraðs, í frjóu belti gróðurvinjar meðfram norðurhlíð [[Tianshan-fjöll| Tianshan-fjalla]] á báðum bökkum [[Urumqi fljót|Urumqi fljóts]]. Borgin svæðismiðstöð fyrir lesta-, vega- og flugsamgöngur. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Urumqi um 5,3 milljónir manna.
Urumqi var mikilvægur áningarstaður við [[Silkivegurinn|Silkveginn]] á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618-907) í Kína og þróaði orðspor sitt sem leiðandi menningar- og verslunarmiðstöð [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] á 19. öld. Nafnið Urumqi er dregið úr á mongólsku og þýðir „fallega engi“.
[[Mynd:大巴扎_China_Xinjiang_Urumqi_Welcome_you_to_tour_the,_Китай_Синьцз_-_panoramio_-_jun_jin_luo_(1).jpg|thumb|Moska í Urumqi borg.]]
Urumqi þróast hratt síðan á tíunda áratug síðustu aldar og þjónar nú sem svæðisbundin miðstöð samgangna, menningar, stjórnmála og viðskipta í Xinjiang héraði. Um [[Urumqi Diwopu alþjóðaflugvöllurinn|alþjóðaflugvöll]] borgarinnar fóru 23 milljónir farþega árið 2018.
Urumqi er næststærsta borgin í norðvesturhluta Kína, sem og sú stærsta í Mið-Asíu miðað við íbúafjölda. Menningarlega er borgin talin úígúrsk borg. Borgarbúar eru þó langflestir Han-kínverjar (75 prósent árið 2010), en [[Úígúrar]] (um 12 prósent) og kasakstanar (um 2 prósent) eru langflestir múslimar. Úígúrska þjóðin talar tungu af tyrkneskum stofni, sem er alls óskyld kínversku.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Urumqi 3.750.000 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 4.054.369.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Tenglar ==
[[Mynd:China_Xinjiang_Ürümqi.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Urumqi borgar í Xinjiang sjálfstjórnarhéraði í norðvesturhluta Kína.|thumb|Kort af sem sýnir '''Urumqi borg''' (dökkrautt) í Xinjiang, Kína.]]
* Kínversk vefsíða [http://www.urumqi.gov.cn/ borgarstjórnar Urumqi] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200513183644/http://www.urumqi.gov.cn/ |date=2020-05-13 }}. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Urumqi Encyclopaedia Britannica] um Urumqi borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Ürümqi|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:borgir í Kína]]
secxsi0dbb5qoykp0deczgar2bzqmo6
Taiyuan
0
161466
1765005
1764285
2022-08-16T17:09:26Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
{{distinguish|Taívan}}
[[Mynd:20191001_太原夜景.jpg|alt=Frá Taiyuan borg í Shansi héraði.|thumb|450px|'''Frá Taiyuan borg''' í Shansi héraði. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Taiyuan um 5,5 milljónir manna.]]
[[File:Taiyuan-location-MAP-in-Shanxi-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Taiyuan borgar í Shansi héraði í Kína.|Staðsetning Taiyuan borgar í Shansi héraði í Kína.]]
[[Mynd:J81119_PasserelleChangfeng_20140703-154333.15.jpg|alt=Mynd af göngubrúnni Changfeng og Shansi leikhúsinu við Fen-fljót í Taiyuan borg í héraðinu Shansi í Kína.|thumb|Göngubrúin Changfeng og Shansi leikhúsið við Fen-fljót í Taiyuan borg.]]
[[Mynd:J81419_MuseeFolkloriqueDuShanxi_20140704-092158.96.jpg|alt=Mynd af Þjóðsagnasafni Shansi héraðs í Taiyuan borg.|thumb|Þjóðsagnasafn Shansi héraðs í Taiyuan borg]]
[[Mynd:Taiyuan_airport_(6246642416).jpg|alt=Frá Taiyuan Wusu alþjóðaflugvellinum í Taiyuan borg.|thumb|[[Taiyuan Wusu alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllurinn Taiyuan Wusu]] í Taiyuan borg.]]
[[Mynd:西肖牆_Xixiaoqiang_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem sýnir Taiyuan borg í héraðinu Shansi (eða Shanxi) í Kína.|thumb|Frá Taiyuan borg.]]
'''Taiyuan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''太原)''; [[Pinyin|rómönskun:]] Tàiyuán)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Shansi]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er ein helsta iðnaðarborg Kína. Í gegnum langa sögu sína hefur Taiyuan verið höfuðborg eða bráðabirgðahöfuðborg margra valdaætta í Kína. Þess vegna hefur hún verið kölluð Lóngchéng (eða „Drekaborgin“). Taiyuan er staðsett í miðri Shansi, á norðurhluta hins frjóa vatnasvæðisins [[Fen-fjót|Fen-fjóts]] sem rennur um miðborgina. Borgin ríkir yfir norður-suður leiðinni um [[Shansi]] hérað, sem og yfir mikilvægum náttúrulegum samskiptaleiðum um fjöllin til [[Hebei]] héraðs í austri og um [[Fenyang]] til [[Shaanxi]] héraðs í vestri. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Taiyuan um 5,5 milljónir manna.
== Borgarheiti ==
Þeir tveir kínverskir stafir sem tákna borgina eru 太 (tài, „mikill“) og 原 (yuán, „slétta“) og vísa til þeirrar staðsetningarinnar þar sem [[Fen-fljót]] rennur frá fjöllum og inn á tiltölulega flata sléttu. Í langri sögu hefur borgin haft ýmis nöfn, þar á meðal Jìnyáng (晋阳), Lóngchéng (龙城) og „Yangku“ (阳曲), þar sem héraðssetur Taiyuan var kallað Yangku (阳曲 县) á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]]. Hjá Tangveldinu og svokölluðum „Fimm ættarveldum og tíu konungsríkjum“ á tímabil pólitískra umbrota og sundrungar á 10. öld, var staða Taiyuan-borgar hækkuð í að vera norðurhöfuðborg Kína.
== Saga ==
Taiyuan er forn borg með meira en 2.500 ára þéttbýlissögu. Borgin var miðstöð hins forna ríkis Zhao (475–221 f.Kr.) en eftir að það var sigrað af Qin veldinu (221–210 f.Kr.) og öðrum ríkjum, varð Taiyuan borg aðsetur herstjórnanda. Það var áfram svo á tímum Han veldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) og eftir það.
Borgin ríkir yfir norður-suður leiðinni um [[Shansi]] hérað, sem og yfir mikilvægum náttúrulegum samskiptaleiðum um fjöllin til [[Hebei]] héraðs í austri og um [[Fenyang]] til [[Shaanxi]] héraðs í vestri. Lykil staðsetning Taiyuan borgar og rík saga gerir hana að einni helstu efnahags-, stjórnmála-, her- og menningarmiðstöðvum Norður-Kína.
Á Dong („austur“) Han tímabilinu (25-220 e.Kr.) varð Taiyuan höfuðborg héraðs sem hét Bing. Á 6. öld varð borgin um tíma aukahöfuðborg ríkjanna Dong Wei og Bei („norður“) Qi. Hún varð að vaxandi stórborg og einnig miðstöð [[Búddismi|búddisma]]. Frá þeim tíma og fram að miðjan valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var áfram byggðir hellamusteri við [[Tianlong fjall]], suðvestur af borginni. Stofnandi keisaraveldisins Tang hóf landvinninga sína út frá bækistöðinni Taiyuan með stuðning aðalsmanna borgarinnar. Það var síðan um tíma tilnefnd sem höfuðborg Tangveldisins í norðri og varð að víggirtri herstöð.
Þegar [[Songveldið]] (960–1279) sameinaði Kína á ný, þráaðist Taiyuan borg við og var því lögð í rúst í bardaga árið 979. Ný borg var byggð upp við bakka Fen-fljóts árið 982, skammt frá hinu eldra borgarstæði. Borgin varð að stjórnsýsluhérað árið 1059 og stjórnsýsluhöfuðborg Hedong (norðurhluta Shansi) árið 1107. Því hélt hún, með ýmsum breytingum á nafni og stöðu, allt til loka mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]]) (1271–1368). Í upphafi [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) fékk borgin nafnið Taiyuan Fu (fu þýðir „aðalbær“) sem hún hélt allt til loka [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Á tíma Tjingveldisins varð Taiyuan Fu höfuðborg Shansi. Á Lýðveldistímanum (1912–1949) var nafni borgarinnar breytt í Yangqu, og hélt því til 1927.
Árið 1907 jókst mikilvægi Taiyuan borgar með lagningu járnbrautar til [[Shijiazhuang]] borgar í [[Hebei]] héraði, sem var tenging við stofnbrautina Beijing – Wuhan. Stuttu síðar lenti Taiyuan í alvarlegri efnahagskreppu. Á 19. öld höfðu kaupmenn og staðbundnir bankar Shansi verið mikilvægir á landsvísu en uppgangur nútímabanka og Taiping-uppreisnin (1850–1864) leiddi til þess að fjármálakerfið hrundi með hörmulegum áhrifum á Shansi og höfuðborg þess.
Á árunum 1913–1948 var Shansi undir stjórn valdamikils stríðsherra, Yan Xishan. Borgin blómstraði sem miðstöð frekar framsækins héraðs og iðnaðarþróunar. Hún naut einnig áframhaldandi uppbyggingar járnbrautarkerfis á svæðinu. Eftir innrás [[Japanska keisaradæmið|Japana]] árið 1937 þróuðust atvinnugreinar Taiyuan enn frekar. Þegar japanski herinn í Shansi gafst upp fyrir Yan Xishan árið 1945, barðist hann áfram í [[Kínverska borgarastyrjöldin|Kínversku borgarastyrjöldinni]] allt til ársins 1948. Eftir bardaga og gríðarlega eyðileggingu náði byltingarstjórn [[Kommúnistaflokkur Kína|Kínverskra kommúnista]] yfirhöndinni í Taiyuan.
== Samtímaborg ==
[[Mynd:China_Shanxi_Taiyuan.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Taiyuan borgar í héraðinu Shansi (eða Shanxi) í Kína.|thumb|Kort af legu '''Taiyuan borgar''' (merkt dökkrautt) í Shansi héraði í Kína.]]
Frá árinu 1949 hefur iðnvöxtur í Taiyuan verið gríðarlegur og borgin nær nú yfir svæði sem er tugum sinnum stærra en var á fimmta áratug síðustu aldar. Ný iðnaðarhverfi hafa risið í útjaðri borgarinnar sem hýsa járn- og stálframleiðslu og efnaiðnað. Staðbundin kolframleiðsla er mikil og er nýtt til framleiðslu sem aftur hefur valdið mjög mikilli loftmengun í borginni.
Taiyuan borg einnig mikilvæg miðstöð menntunar og rannsókna, sérstaklega á sviði tækni og hagnýtra vísinda. Meðal mikilvægra skóla eru Shanxi háskólinn (1902) og Taiyuan tækniháskólinn (1953).
Borgin nær yfir 6.959 ferkílómetra landsvæði.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Taiyuan 4.303.673 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 5.304.061.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Tenglar ==
* Vefsíða [https://web.archive.org/web/20180705183917/http://www.taiyuan.gov.cn/ Taiyuan borgar].
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Taiyuan Encyclopaedia Britannica] um Taiyuan.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Taiyuan|mánuðurskoðað=21. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
nd54nydistaxw29ynyfffbq4su94smo
Jinan
0
161489
1764981
1764273
2022-08-16T15:12:33Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinanfromqianfoshan.jpg|alt=Mynd sem sýnir skýjakljúfa Jinan borgar í Shandong héraði.|thumb|450px|Frá Jinan höfuðborg Shandong héraðs í Kína. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Jinan um 9,2 milljónir manna.]]
[[Mynd:Jinan-location-MAP-in-Shandong-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Jinan borgar í Shandong héraði í austurhluta Kína.|thumb|Kort sem sýnir '''Jinan borg''' í Shandong héraði í Kína.]]
'''Jinan borg''' (einnig nefnd Tsinan) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''济南''; [[Pinyin|rómönskun:]] Jǐnán)'' er höfuðborg [[Shandong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í austurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er á landsvæði sem hefur gegnt mikilvægu hlutverki allt frá upphafi siðmenningar í Kína og hefur þróast í að verða stór stjórnsýslu-, efnahags- og samgöngumiðstöð. Jinan liggur við norðanverðar fjallsrætur [[Massifjall|Massifjallsins]], rétt sunnan [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem skapar helstu samgönguleiðina meðfram norðurhlið Shandong-hæða.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Jinan 5.648.162 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.202.432.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Nafn Jinan borgar þýðir „Suður af ánni Ji“ er það var á í norðaustur Shandong . Sú á hvarf í miklum flóðum [[Gulafljót|Gulafljóts]] árið1852, þegar fljótið færðist til frá neðanverðum Shandong skaga til norðurs, og rann inn í árfarveg Ji.
Það landsvæði sem borgin er byggð á nýtur náttúrulegra uppspretta og byggðist snemma. Á 8. öld f.Kr. var þar borgin Lixia, sem var borg Qi-ríkis, sem blómstraði á tíma Zhou-veldisins (1046–256 f.Kr.).
[[Mynd:Qianfoshanpark.jpg|alt=Mynd sem sýnir Maitreya vináttugarðinn Kína og Japan á austurhluta „Þúsund Búdda fjall“ við Jinan borg.|thumb|Maitreya vináttugarður Kína og Japan á Þúsund Búdda fjalli við Jinan.]]
[[Mynd:Jinan_Batouspringpark.JPG|alt=Mynd frá Batou garði í Jinan. Þar er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar.|thumb|Í Batou garði í Jinan er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar]]
[[Mynd:Jinan_117.02265E_36.67601N.jpg|alt=Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.|thumb|Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.]]
[[Mynd:Shandong_university_central_campus_south_gate_2012_03.jpg|alt=Mynd frá háskólasvæði Shandong háskóla í Jinan borg.|thumb|Shandong háskólinn er virtasti háskóli Jinan borgar.]]
== Saga ==
Jinan var mikilvæg miðstöð stjórnsýslu en undir ýmsum nöfnum. Að auki gegndi hún mikilvægu trúarlegu hlutverki enda nálægt [[Tai-fjall|Tai-fjalli]], í suðri, sem hefur lengi verið talið eitt heilagasta fjall Kína. Frá 4. til 7. öld voru mörg [[Búddismi|búddahof]] reist í hellum á hæðunum suður af Jinan. Á valdatíma Sui-veldisins (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Jinan áfram mikilvæg borg, undir Qi héraðs og yfirstjórnar Jinan. Árið 1116 varð fékk Jinan stöðu æðsta héraðs, sem það hélt allt til ársins 1911. Þegar Mingveldið (1368–1644) kom á fót [[Shandong]] héraði, varð Jinan að höfuðborg þess. Árið 1911 varð það aftur sýslu en árið 1929 var það aftur gert að sveitarfélagi.
Hagur Jinan jóks verulega eftir árið 1852 þegar [[Gulafljót]] færðist til í árfarveg Ji, rétt norður af borginni. Skóp þetta tengingu fyrir minni báta, við „Mikla skurð“ sem var manngerð skipgeng vatnaleið, og vatnaleiðir í norðurhluta Shandong og suðurhluta Hebei héraða. Xiaoqing-áin, sem rennur frá Jinan til sjávar suður af Gula fljóti, var einnig leið fyrir minni báta. Árið 1904 jókst mikilvægi Jinan enn sem flutningamiðstöðvar þegar járnbraut byggð frá [[Qingdao]] borg í austur [[Shandong]] sem opnaði borgina fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1912 kom einnig norður-suður járnbrautinni frá [[Tianjin]] til [[Pukou]] með mótum í Jinan. Borgin varð fljótt mikil verslunar- og söfnunarstöð fyrir auðug landbúnaðarsvæðið fyrir norðan og markaður var öflugur fyrir bómull, korn, jarðhnetur og tóbak. Í Jinan byggist upp textílframleiðsla, mjölverksmiðjur, olíupressur og pappír, sement og varð borgin með næststærsta iðnaðarmiðstöð Shandong héraðs á eftir Qingdao.
Þegar áhrif Japana jukust í Shandong eftir fyrri heimsstyrjöldina var komið á fót japanskri nýlendu í Jinan. Borgin varð hluti af átakasvæði á millli Japana og [[Lýðveldið Kína|lýðveldishers þjóðernissinna]]. Hún varð svo [[Seinna stríð Kína og Japans|hernumin af Japönum]] frá 1937 til 1945. Borgin var síðan tekin yfir af hersveitum [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínverskra kommúnista]] árið 1948.
Eftir að friður komst á þróaðist Jinan borg enn frekar sem mikilvæg stjórnsýslu- og iðnaðarmiðstöð. Seint á fimmta áratug síðustu aldar varð Jinan miðstöð fyrir járn- og stáliðnaður sem og efnaiðnað. Textíliðnaður og vélsmíðaiðnaður byggist einnig upp. Snemma á áttunda áratug síðustu aldar var Jinan orðin ein helsta miðstöð bílaiðnaðar Kína. Þar voru einnig flutningabílar og jarðvinnuvélar.
Jinan er í dag miðpunktur menningar, mennta og vísinda Shandong héraðs. Þar eru öflugir landbúnaðar-, læknis- og verkfræðiskólar og nokkrir háskólar. Meðal mikilvægra háskóla eru Shandong háskólinn (1901) sem talinn er einn virtari háskóla Kína.
== Tenglar ==
* Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20061004225151/http://www.jinan.gov.cn/20050808/index.htm borgarstjórnar Jinan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. fréttir, skipulag.
* Ensk vefsíða um áhugaverða [http://www.cits.net/china-travel-guide/jinan/attraction/ ferðamannastaði í Jinan].
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Jinan Encyclopaedia Britannica] um Jinan borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jinan|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
3z5ng3lr1u0ap5eg5e534pbgi6z0gco
1764989
1764981
2022-08-16T15:40:48Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinanfromqianfoshan.jpg|alt=Mynd sem sýnir skýjakljúfa Jinan borgar í Shandong héraði.|thumb|450px|Frá '''Jinan höfuðborg''' Shandong héraðs í Kína. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Jinan um 9,2 milljónir manna.]]
[[Mynd:Jinan-location-MAP-in-Shandong-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Jinan borgar í Shandong héraði í austurhluta Kína.|thumb|Kort sem sýnir '''Jinan borg''' í Shandong héraði í Kína.]]
'''Jinan borg''' (einnig nefnd Tsinan) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''济南''; [[Pinyin|rómönskun:]] Jǐnán)'' er höfuðborg [[Shandong]] [[Héruð Kína|héraðs]] í austurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er á landsvæði sem hefur gegnt mikilvægu hlutverki allt frá upphafi siðmenningar í Kína og hefur þróast í að verða stór stjórnsýslu-, efnahags- og samgöngumiðstöð. Jinan liggur við norðanverðar fjallsrætur [[Massifjall|Massifjallsins]], rétt sunnan [[Gulafljót|Gulafljóts]] sem skapar helstu samgönguleiðina meðfram norðurhlið Shandong-hæða.
Nafn Jinan borgar þýðir „Suður af ánni Ji“ er það var á í norðaustur Shandong . Sú á hvarf í miklum flóðum [[Gulafljót|Gulafljóts]] árið1852, þegar fljótið færðist til frá neðanverðum Shandong skaga til norðurs, og rann inn í árfarveg Ji.
Það landsvæði sem borgin er byggð á nýtur náttúrulegra uppspretta og byggðist snemma. Á 8. öld f.Kr. var þar borgin Lixia, sem var borg Qi-ríkis, sem blómstraði á tíma Zhou-veldisins (1046–256 f.Kr.).
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Jinan 5.648.162 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.202.432.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
[[Mynd:Qianfoshanpark.jpg|alt=Mynd sem sýnir Maitreya vináttugarðinn Kína og Japan á austurhluta „Þúsund Búdda fjall“ við Jinan borg.|thumb|Maitreya vináttugarður Kína og Japan á Þúsund Búdda fjalli við Jinan.]]
[[Mynd:Jinan_Batouspringpark.JPG|alt=Mynd frá Batou garði í Jinan. Þar er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar.|thumb|Í Batou garði í Jinan er ein af 72 sjálfrennandi vatnslindum borgarinnar]]
[[Mynd:Jinan_117.02265E_36.67601N.jpg|alt=Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.|thumb|Gervihnattamynd af Jinan borg og nágrenni.]]
[[Mynd:Shandong_university_central_campus_south_gate_2012_03.jpg|alt=Mynd frá háskólasvæði Shandong háskóla í Jinan borg.|thumb|Shandong háskólinn er virtasti háskóli Jinan borgar.]]
== Saga ==
Jinan var mikilvæg miðstöð stjórnsýslu en undir ýmsum nöfnum. Að auki gegndi hún mikilvægu trúarlegu hlutverki enda nálægt [[Tai-fjall|Tai-fjalli]], í suðri, sem hefur lengi verið talið eitt heilagasta fjall Kína. Frá 4. til 7. öld voru mörg [[Búddismi|búddahof]] reist í hellum á hæðunum suður af Jinan. Á valdatíma Sui-veldisins (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Jinan áfram mikilvæg borg, undir Qi héraðs og yfirstjórnar Jinan. Árið 1116 varð fékk Jinan stöðu æðsta héraðs, sem það hélt allt til ársins 1911. Þegar Mingveldið (1368–1644) kom á fót [[Shandong]] héraði, varð Jinan að höfuðborg þess. Árið 1911 varð það aftur sýslu en árið 1929 var það aftur gert að sveitarfélagi.
Hagur Jinan jóks verulega eftir árið 1852 þegar [[Gulafljót]] færðist til í árfarveg Ji, rétt norður af borginni. Skóp þetta tengingu fyrir minni báta, við „Mikla skurð“ sem var manngerð skipgeng vatnaleið, og vatnaleiðir í norðurhluta Shandong og suðurhluta Hebei héraða. Xiaoqing-áin, sem rennur frá Jinan til sjávar suður af Gula fljóti, var einnig leið fyrir minni báta. Árið 1904 jókst mikilvægi Jinan enn sem flutningamiðstöðvar þegar járnbraut byggð frá [[Qingdao]] borg í austur [[Shandong]] sem opnaði borgina fyrir utanríkisviðskipti. Árið 1912 kom einnig norður-suður járnbrautinni frá [[Tianjin]] til [[Pukou]] með mótum í Jinan. Borgin varð fljótt mikil verslunar- og söfnunarstöð fyrir auðug landbúnaðarsvæðið fyrir norðan og markaður var öflugur fyrir bómull, korn, jarðhnetur og tóbak. Í Jinan byggist upp textílframleiðsla, mjölverksmiðjur, olíupressur og pappír, sement og varð borgin með næststærsta iðnaðarmiðstöð Shandong héraðs á eftir Qingdao.
Þegar áhrif Japana jukust í Shandong eftir fyrri heimsstyrjöldina var komið á fót japanskri nýlendu í Jinan. Borgin varð hluti af átakasvæði á millli Japana og [[Lýðveldið Kína|lýðveldishers þjóðernissinna]]. Hún varð svo [[Seinna stríð Kína og Japans|hernumin af Japönum]] frá 1937 til 1945. Borgin var síðan tekin yfir af hersveitum [[Kínverska borgarastyrjöldin|kínverskra kommúnista]] árið 1948.
Eftir að friður komst á þróaðist Jinan borg enn frekar sem mikilvæg stjórnsýslu- og iðnaðarmiðstöð. Seint á fimmta áratug síðustu aldar varð Jinan miðstöð fyrir járn- og stáliðnaður sem og efnaiðnað. Textíliðnaður og vélsmíðaiðnaður byggist einnig upp. Snemma á áttunda áratug síðustu aldar var Jinan orðin ein helsta miðstöð bílaiðnaðar Kína. Þar voru einnig flutningabílar og jarðvinnuvélar.
Jinan er í dag miðpunktur menningar, mennta og vísinda Shandong héraðs. Þar eru öflugir landbúnaðar-, læknis- og verkfræðiskólar og nokkrir háskólar. Meðal mikilvægra háskóla eru Shandong háskólinn (1901) sem talinn er einn virtari háskóla Kína.
== Tenglar ==
* Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20061004225151/http://www.jinan.gov.cn/20050808/index.htm borgarstjórnar Jinan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar t.d. fréttir, skipulag.
* Ensk vefsíða um áhugaverða [http://www.cits.net/china-travel-guide/jinan/attraction/ ferðamannastaði í Jinan].
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Jinan Encyclopaedia Britannica] um Jinan borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jinan|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
rggbwr2vb47gknbg4m10yhqtkwrslr3
Xian
0
161507
1764953
1764265
2022-08-16T13:46:32Z
Dagvidur
4656
Uppfærði mannfjöldatölur og bætti við tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[File:XiAn_qujiang.jpg|thumb|450px|right|alt=Frá Xian borga í Shaanxi héraði í Kína.|Frá '''Xian borg''' í Shaanxi héraði í Kína. Á stórborgarsvæði Xian bjuggu árið 2020 um 13 milljónir manna.]]
[[Mynd:Xian-location-MAP-in-Shaanxi-Province-in-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Xian borg í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.|thumb|Kort af legu '''Xian borg''' í Shaanxi héraði í norðvesturhluta Kína.]]
'''Xian''' (eða '''Xi'an''' eða Sian) ''([[Kínverska|kínverska:]] ''西安''; [[Pinyin|rómönskun:]] Xī'ān)'' er höfuðborg Shaanxi [[Héruð Kína|héraðs]] í norðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er í suður-miðhluta héraðsins, við suðurmörk hinnar skjólsælu [[Guanzhong]] hásléttu. Borgin er byggð á lágsléttum í frjósömum dal við suðurbakka [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]], skammt vestan ármótanna við [[Gulafljót]]. Xian („Vestur friður“) er afar mikilvæg í sögu Kína, bæði sem höfuðborg nokkurra fornra ríkja og sem markaðs- og viðskiptamiðstöð. Hún var austurendi [[Silkivegurinn|Silkivegarins]], hinnar fornu verslunarleiðar sem tengdi Kína við Miðjarðarhafið. Árið 2020 þegar síðasta manntal Kína var framkvæmt bjuggu í borgkjarna Xian 10.258.464 manna, en á stórborgarsvæðinu undir lögsögu borgarinnar voru íbúar 12.952.907.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Með byggð allt til [[Nýsteinöld|nýsteinaldar]] er Xian ein af elstu borgum Kína. Hún er elsta höfuðborg héraðsins og ein af fjórum stóru fornu höfuðborgunum í kínverskri sögu. Stöðu sinni hélt borgin undir nokkrum af mikilvægustu valdaættum í sögu Kínverja, þar á meðal Vestur Zhou, [[Kinríkisins|Qinveldisins]], Vesturhluta [[Hanveldið|Hanveldsins]], Suiveldisins, og loks [[Tangveldið|Tangveldisins]]. Eftir fall Tangveldisins hnignaði borgin þótt hún héldi stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) fékk borgin núverandi heiti, Xian (sem þýðir „Vestur friður“). Borgin náði sér fyrst á strik aftur á 20. öld.
[[Mynd:XiAn_CityWall_DiLou.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn 11 km langa borgarmúr með 4 hliðum í miðborg Xian sem byggður var af Hongwu 1. keisara Mingveldisins á 14. öld.|11 km langur borgarmúr í miðborg Xian var byggður af Hongwu 1. keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]] á 14. öld.]]
[[Mynd:Bell_tower_xi'an_2013.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir bjölluturninn í Xian borg, sem byggður var árið 1384 á tímum Mingveldisins.|Bjölluturninn í Xian borg, byggður árið 1384 á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]]]]
[[Mynd:Xian_guerreros_terracota_general.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir hinn fræga „Leirher“, sem fylgdi fyrsta keisara Kína, Qin Shi Huang, í grafhýsi hans sem staðsett er rétt austan við Xian.|Hinn fræga [[Leirherinn|„Leirher“]], sem fylgdi 1. keisara Kína, [[Qin Shi Huang]], í grafhýsi hans rétt austan við Xian.]]
[[Mynd:Calligrapher_in_Xi%27an,_May,_2018.jpg|thumb|alt=Mynd sem sýnir skrautritara í Xian borg munda pensilinn.|Skrautritari í Xian borg mundar pensilinn]]
[[Mynd:XiAn_International_Airport.JPG|thumb|alt=Mynd sem sýnir farþegarmóttöku Xian Xianyang alþjóðaflugvallarins.|[[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn]]]]
== Saga ==
Þéttbýlismyndun á sér langa sögu á því sem svæði sem Xian er í dag. Byggð frá [[Nýsteinöld|nýsteinöld]] uppgötvaðist árið 1953 í austurjaðri borgarinnar. Þar eru minjar nokkurra vel skipulagðra steinsteyptra bygginga í þorpi sem fengið hefur nafnið Banpo. Þær eru taldar vera um 6.500 ára gamlar.
Xian varð menningarleg og pólitísk miðstöð Kína á 11. öld f.Kr. með stofnun Zhou veldisins. Höfuðborg þess var suðvestur af Xian nútímans í tveimur byggðunum, Fengjing og Haojing, sem saman voru þekktar sem Fenghao.
Þegar [[Kinríkisins|Qinveldið]] (221–206 f.Kr.) sameinaði loks Kína varð höfuðborg þess Xianyang, staðsett rétt norðvestur af Xian nútímans. Fyrsti keisari Kína, [[Qin Shi Huang]], fyrirskipaði byggingu eigin grafhýsis og hins fræga [[Leirherinn|leirhers]] rétt austan við Xian. Þar voru grafnar á áttunda þúsund leirstyttur í líkamsstærð, hermenn, hestar og vagnar, ætlaðar til verndar hin óttaslegna keisara eftir dauðann. Leirherinn er nú á [[Heimsminjaskrá UNESCO]].
Árið 202 f.Kr. stofnaði Liu Bang, fyrsti keisari [[Hanveldið|Hanveldsins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.), höfuðborgina Chang'an handan árinnar frá rústum höfuðborgar [[Kinríkisins|Qinveldisins]]. Chang'an borg var ein af stærstu borgum fornaldar. Tveimur öldum síðar var höfuðborgin flutt til þess sem nú er [[Henan]] hérað.
Í nokkrar aldir, á miklum óróatíma kínverskrar sögu, dalaði vægi Chang’an borgar, en hún þjónaði þó stuttlega (311–316 e.Kr.) sem höfuðborg Jinveldisins (266–420). Um tíma var Chang’an höfuðborg nokkurra smáríkja og Norður Wei ættarveldisins (534–535). Þá varð Chang’an að höfuðborg Sui veldisins (581–618).
Sem höfuðborg [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var Chang’an borg stækkuð verulega og varð ein glæsilegasta borg heims. Eftir fall Tangveldisins og þess óróa sem fylgdi í kjölfarið, hélt borgin stöðu sinni sem borg viðskipta í Mið-Asíu.
Nýtt nafn á borginni, Xian („Vestur friður“), sem tekið var upp árið 1369 eftir að [[Mingveldið]] (1368–1644) var stofnað (en hafði flutt höfuðstaðinn til [[Nanjing]] borgar).
Upp úr 1920 varð Xian borgin mikilvæg miðstöð hugmyndafræði kommúnisma innfluttum frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
== Atvinnuvegir ==
Xian er staðsett í frjósömu dal [[Wei-fljót|Wei-fljótsins]] og í nágrenni við skjólsæla Guanzhong-sléttuna þar sem hveiti, bómull og te er ræktað. Borg er miðstöð þessa mikilvæga búskaparsvæðis.
Upp úr upp úr miðjum fimmta áratug síðustu aldar lögðu kínversk stjórnvöld mikla fjármuni til iðnaðaruppbyggingar Xian og síðan þá hefur borgin verið ein af helstu iðnborgum landsins. Þróuð hefur verið málmvinnsla, efnavinnsla, byggingartækni og vinnsla á unnum matvörum. Síðari þróun hefur beinst að uppbyggingu iðnaðar með vefnaðarvöru, raftækja og rafeindatækni. Þá hefur í borginni verið byggð rannsóknaraðstaða og framleiðsla fyrir geimiðnað Kína.
Vegna margra sögulegra minja borgarinnar og fornra rústa og grafhvelfinga í nágrenninu hefur ferðaþjónusta orðið mjög mikilvægur þáttur í borgarhagkerfinu, enda Xian einn vinsælasti ferðamannastaður Kína.
== Samgöngur ==
Staðsetning Xian í miðhluta landsins hefur gert borgina að miðstöð járnbrauta- og þjóðvega. Austur-vestur Longhai járnbrautarlínan, sem liggur í gegnum borgina, nær frá [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] og [[Gulahaf|Gulahafi]] meðfram ströndinni til [[Gansu]], [[Xinjiang]] og landa Mið-Asíu í vestri. Nýja Xian Norður járnbrautarstöðin, sem er rétt fyrir norðan borgina þjónustar [[Háhraðalest|háhraðalestir]] sem fara á allt að 350 km/klst. hraða milli Xian og [[Zhengzhou]] í [[Henan]].
Þétt þjóðveganet tengir Xian við aðrar borgir innan [[Shaanxi]], sem og borgir í nálægum héruðum, og hraðbrautir tengja Xian við aðrar stórborgir á svæðinu.
[[Xian Xianyang alþjóðaflugvöllurinn]], norðvestur af Xian, þjónustar flestar meginborgir Kína auk fjölda erlendra áfangastaða.
== Háskólar og vísindi ==
Xian er mikilvæg háskóla- og vísindaborg í Kína, sérstaklega á sviði náms og rannsókna í raunvísindum. Alls eru meira en 30 háskólar og framhaldsskólar í og við borgina. Þekktasti skólinn er Xian Jiaotong háskólinn, Norðvestur-fjöltækniháskólinn, Tækniháskóli Xian, Læknaskóli borgarinnar, Xian háskólinn í byggingarlist og tækni, og Xidian háskólinn (rafeinda- og upplýsingatækni).
== Tenglar ==
* Kínversk (og ensk) vefsíða [http://www.xa.gov.cn/ borgarstjórnar Xian] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190407005021/http://www.xa.gov.cn/ |date=2019-04-07 }}. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. fréttir, skipulag, og ferðaþjónustu.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Xian-China Encyclopaedia Britannica] um Xian borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Xi'an|mánuðurskoðað=24. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
d4gfcnz3vn6hfg19evoyfe1xn12l5s8
Shenyang
0
161597
1764990
1764268
2022-08-16T15:43:48Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Beiling_Park_Zhao_Mausoleum_(Qing_dynasty)_drone_view_7.jpg|thumb|450px|Frá Beiling garði í Shenyang borg. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Shenyang um 9,1 milljónir manna.]]
[[File:Shenyang-location-MAP-in-Liaoning-Province-China.jpg|thumb|right|Staðsetning Shenyang borgar í Kína.]]
'''Shenyang''' (eða '''Shen-yang ''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''沈 阳''; [[Pinyin|rómönskun:]] Shěnyáng)'' er höfuðborg [[Liaoning]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er byggð á flatri láglendissléttu í mið-norðurhluta Liaoning héraðs, við rætur [[Changbai-fjöll|Changbai-fjalla]] og í jaðri hinnar víðáttumiklu Mansjúríu-sléttu. Shenyang er miðstöð viðskipta og verslunar, samgangna, mennta og menningar í Norðaustur Kína. Hún er ein mesta iðnaðarborg Kína.
Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Shenyang um 9,1 milljónir manna. Borgin var áður þekkt undir heitinu Fengtian (eða Manchu, Mukden).
[[Mynd:Mukden_Palace_in_Shenyang.jpg|alt=Mynd af Mansjú höll í Shenyang borg í Liaoning héraði í Kína.|thumb|Mansjú höll í Shenyang borg.]]
[[Mynd:BeilingTripleDecker.jpg|alt=Mynd af Zhao grafhýsinu í Shenyang borg. Það er nú á Heimsminjaskrá UNESCO.|thumb|Zhao grafhýsið í Shenyang borg er á Heimsminjaskrá UNESCO.]]
Saga Shenyang borgar verður rakin í meira en 2.000 ár. Mansjú þjóðin lagði undir sig borgina á 17. öld og notaði hana stuttlega sem höfuðborg [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] eða Mansjúveldisins. Tími Tjingveldisins (1636 - 1912) er farsælasta tímabil borgarinnar enda átti keisarafjölskyldan ættir að til [[Mansjúría|Mansjúríu]] þar sem borgin er. Í borginni eru margir sögulegir staðir sem vísa til þessa tíma: Keisarahöllin í Shenyang, fyrrum konungsbústaðir, keisaragrafir, hof og pagóður.
Að sama skapi varð borgin vitni að myrkrum tíma í sögu Kína í [[Stríð Rússlands og Japans|stríði Rússlands og Japanska keisaradæmisins]] 1904–05, sem var í Shenyang (þá Mukden) og færði Japan ítök í Mansjúríu. [[Japanska keisaradæmið|Japan]] tók yfir borgina 1931. Þegar þeir gáfust uppgjöf árið 1945 var Shenyang áfram vígi lýðveldishersins en kommúnistar náðu borginni árið 1948.
== Staðsetning ==
[[Mynd:Shenyang-Fushun_urban_agglomeration,_LandSat-5,_2010-09-29.jpg|alt=Gervihnattamynd tekin 2010 af þéttbýli Shenyang borg og nágrenni.|thumb|Þéttbýli Shenyang borgar og nágrenni.]]
[[Mynd:Shenyang_Location_in_China.png|alt=Landakort sem sýnir legu Shenyang borgar í Liaoning héraði í norðausturhluta Kína.|thumb|Kort sem sýnir legu ''' Shenyang borgar''' (merkt dökkrautt) í Liaoning héraði í norðurausturhluta Kína.]]
Shenyang borg er staðsett í mið-norðurhluta Liaoning héraðs og er fjölmennasta borg í Norðaustur Kína (sem áður hét [[Mansjúría]]). Borgin er staðsett í suðurhluta hinna víðáttumiklu Norðaustur-sléttu (Mansjúríu-sléttuna) norðan við [[Hun-fljót]], sem er stærsta þverá [[Liao-fljóts]]. Borgin er byggð á flatri láglendissléttu, þar sem land rís til austurs í átt að skógi vöxnum hlíðum [[Changbai-fjöll|Changbai-fjalla]].
== Saga ==
Saga Shenyang borgar verður rakin í meira en 2.000 ár. Frá tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) hefur vatnasvæðið við [[Liao fljót]] verið byggt af innflytjendum Han-kínverja frá héruðunum [[Hebei]] og [[Shandong]]. Á Vestur Han tímabilinu var á svæðinu sett upp fylki að nafni Houcheng sem nú er Shenyang borg. Aðrir hlutar [[Mansjúría|Mansjúríu]] voru lengi undir stjórn ýmissa hirðingjaflokka og ættbálka, þar sem Mansjú þjóðin var fyrirferðamest.
Á 10. öld var Shenyang, þá undir nafninu Shenzhou, orðin að landamærastöð Khitan-ríkis, sem varð að Liao-veldinu (907–1125). Suðurhluti Mansjúríu var sigraður af Jin þjóðum 1122–1123 og öld síðar af Mongólum, sem um 1280 höfðu lokið landvinningum sínum um allt Kína og stofnað [[Júanveldið]] (1206–1368). Mongólar gáfu borginni nafnið Shenyang. [[Mingveldið]] hrakti síðan Mongóla burt af svæðinu árið 1368.
Mansjú þjóðin lagði undir sig borgina á 17. öld. Þeir kölluðu borgina Mukden (sem á mansjú máli þýðir „Stórkostlegt stórborg“). Hún varð stuttlega höfuðborg Mansjúveldisins eða [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] en þegar Mansjú keisaraveldið leysti [[Mingveldið]] af hólmi og stofnaði [[Tjingveldið]] (1644–1912), gerðu þeir fyrrum höfuðborgar Mingveldisins í [[Beijing]] að höfuðstað.
Tími Tjingveldisins (1636 - 1912) er farsælasta tímabil borgarinnar enda átti keisarafjölskyldan ættir að til [[Mansjúría|Mansjúríu]] þar sem borgin er. Mukden borg (nú Shenyang) hélt mikilvægi sínu sem eldri höfuðborg hins ríkjandi ættarveldis. Þar voru keisaragrafir, fyrrum keisarahöll og aðrir konungsbústaðir, hof og pagóður. Í borginni eru í dag margir sögulegir staðir sem vísa til þessa tíma og með þekktustu minnisvörðum Kína. Grafhýsi í borginni frá tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] eru nú á heimsminjaskrá UNESCO.
Borgin óx jafnt og þétt, sérstaklega á síðari hluta 19. aldar og fram á 20. öld. Tvennt þrýsti á breytingar í borginni og í Liaoning héraði. Annars vegar voru afskipti erlendra aðila - rússneskra og síðar japanskra. Hins vegar var stóraukinn fjöldi kínverskra innflytjenda. Þetta leiddi af sér mikinn hagvöxt. Á fyrri hluta 20. aldar fjölgaði íbúum héraðsins gríðarlega.
[[Mynd:Bataille_de_Moukden.jpg|alt=Um 610.000 hermenn tóku þátt í stríðinu við Moukden (nú Shenyang) 1905. Um 164.000 féllu.|thumb|Frá stríðinu við Moukden borg (nú Shenyang) 1905.]]
Rússar byggðu á árunum 1896 til 1903 Suður- Mansjúríu járnbrautina sem tengdist borgum nálægra héraða, sem og Trans-Síberíu lestarkerfinu. Rússland og Japan kepptust um yfirráð í Mansjúríu eftir 1895 og varð Mukden borg (Shenyang) óhjákvæmilega einn af lykilstöðum enda borgin orðin rússneskt vígi. [[Stríð Rússlands og Japans|stríð Rússlands og Japanska keisaradæmisins]] 1904–05, sem var háð í Mukden (Shenyang) færði Japan síðan ítök í Mansjúríu.
[[Mynd:Jĭuyībā_Lìshĭ_Bówùguăn九・一八歴史博物館106997.JPG|alt=Mynd af minnisvarða um átökin 1931 þegar Japan hertók borgina.|thumb|Minnisvarði um átökin 1931 þegar Japan hertók Shenyang borg.]]
Snemma á 20. áratugnum tók kínverski stríðsherrann Zhang Zuolin, skjólstæðingur Japana og með aðsetur í Mukden borg, þátt með öðrum stríðsherrum í baráttunni um stjórnun Beijing. Hann var síðar yfirbugaður af her Lýðveldishernum. Japan hertóku borgina árið 1931 og breyttu nafni borgarinnar í Fengtian. Þegar þeir gáfust uppgjöf árið 1945 var borgin vígi Lýðveldishersins þar til kommúnistar náðu henni árið 1948. Shenyang varð þá grunnur að frekari landvinningum kommúnista á öllu meginlandi Kína.
== Stjórnsýsla ==
Stjórnsýslusvæði borgarinnar nær til tíu borgarsvæða, fylkisborgarinnar Xinmin og tveggja sýslna: Kangping og Faku.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Shenyang 7.665.638 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.070.093.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Shenyang er einnig aðalborg í einni helstu borgarþyrpinga Kína, eða á svokölluðu „Stór-Shenyang borgarsvæði“, sem eru borgir staðsettar í mið-suðurhluta Liaoning héraðs. Íbúar þar eru um 27 milljónir. Til þyrpingarinnar teljast borgirnar Shenyang, Dalian, Benxi, Liaoyang, Anshan, Yingkou, Pulandian, og Gaizhou.
==Efnahagur ==
[[Mynd:Zhongjie_drone_view_8.jpg|alt=Mynd af göngugötu í Zhongjie í Shenyang borg.|thumb|Göngugata í Zhongjie,
Shenyang borg.]]
Shenyang er ein mesta iðnaðarborg Kína. Stóriðja hefur byggst þar upp allt frá þriðja áratug síðustu aldar. Borgin gegnir mikilvægu hlutverki í áætlun kínverskra yfirvalda um endurreisn norðaustursvæðis. Borgin hefur verið að auka fjölbreytni í iðnaði og auka hlut sinn í þjónustugeirann. Vaxandi atvinnugreinar borgarinnar eru í hugbúnaði, bifreiðframleiðslu og framleiðslu raftækja.
Meginframleiðsla í borginni eru vélar og tilbúnir málmar. Framleiddar eru margvíslegar vélar, vírar og kaplar, sement, margskonar efnaframleiðsla, tilbúinn áburður og lyf. Bræðsla málma, kopars, sinks, blýs og mangan er einnig umfangsmikil í borginni. Þá er ótaldar mjölverksmiðjur, pappírsverksmiðjur, sápu- og leðurverksmiðjur, textílverksmiðjur og glerframleiðsla.
== Vísindi og rannsóknir ==
Shenyang hefur lengi starfað sem mennta- og menningarmiðstöð Norðaustur Kína. Borgin hýsir meira en 20 háskóla og framhaldsskóla, þar á meðal hinn virta Liaoning-háskóla, Tækniháskóla Norðaustur-Kína, Norðaustur Verkfræðiskólann, Norðaustur fjármála og hagfræðistofnunina, og tvo læknisháskóla.
Með tugir vísindarannsóknarstofnana í borginni er Shenyang einnig stórborg á sviði vísinda.
== Samgöngur ==
[[Mynd:CRH5-001A_in_Beijing_Railway_Station_20090728.jpg|alt=Mynd af háhraðalest Beijing–Shenyang línunnar.|thumb|Háhraðalest Beijing–Shenyang línunnar.]]
[[Mynd:Shenyang_Metro_Zhongjie_Station.jpg|alt=Mynd af snarlestarstöð í Shenyang borg.|thumb|Snarlestarstöð í Shenyang borg.]]
Samhliða nálægum borgum þjónar Shenyang sem flutnings- og viðskiptamiðstöð Norðaustur Kína við nágrannaríkin, einkum Japan, Rússland og Kóreu. Borginni er ein af leiðandi járnbrautarmiðstöðvum Kína. Hún hefur tvær lestarstöðvar og er tengd mjög öflugu lestarneti, meðal annar við nokkrar línur [[Háhraðalest|háhraðalesta]] til stærri borga Kína. Innan borgarinnar er nýbyggt marglínu [[Snarlest|snarlestakerfi]].
Við borgina er öflugt vegakerfi með 6 hringvegum um borgina og hraðbrautum til nágrannaborga og héraða
[[Shenyang Taoxian alþjóðaflugvöllurinn]] sem er um 20 km suður af borginni, var opnaður árið 1989: Hann er einn af fjölfarnari flugvöllum Kína. Árið 2018 fóru um völlinn um 19 miljónir farþega.
== Tenglar ==
* Ensk vefsíða [http://english.shenyang.gov.cn/ borgarstjórnar Shenyang] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20170914200314/http://english.shenyang.gov.cn/ |date=2017-09-14 }}.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Shenyang Encyclopaedia Britannica] um Shenyang.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/liaoning/shenyang/ um Shenyang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Shenyang|mánuðurskoðað=27. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
gavnxezud6iq6cft2s07lhq0mtdmpap
Changchun
0
161636
1764996
1764275
2022-08-16T16:41:07Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changchun_skyline_with_Ji_Tower_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Changchun borg í Jilin héraði í Kína.|thumb|450px|Frá '''Changchun borg''' í Jili héraði í Norðaustur Kína. Árið 2020 voru íbúar á stórborgarsvæði Changchun um 9,1 milljónir.]]
[[File:Changchun-location-MAP-in-Jilin-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Changchun borgar í Jilin héraði í Kína.|Staðsetning Changchun borgar í Jilin héraði í Kína.]]
'''Changchun''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''长春''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángchūn)'' er höfuðborg [[Jilin]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett á miðri Norðaustur Kína sléttunni (Mansjúríusléttunni). Changchun er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar héraðsins. Borgin mikil iðnaðarborg og er hún leiðandi í bifreiðaframleiðslu Kína og rannsóknum þeim tengdum. Borgin er einnig þekkt í Kína fyrir kvikmyndagerð. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Changchun um 9,1 milljónir manna.
Nafn borgarinnar, „hið langa vor“ á kínversku, felur í sér merkingu blessunar og vegsemdar. En borgin hefur þó orðið vitni að erfiðri sögu Kína. Við hertöku Japana á Mansjúríu árið 1932 stofnuðu þeir leppríkið [[Mandsjúkó]] í Norðaustur Kína, og byggðu upp Changchun (endurskýrð Hsinking) sem höfuðborg. Hún var síðan stórskemmd og rænd af sovéskum herafla á síðustu dögum seinni heimstyrjaldar og síðan í átökum kínverskra kommúnista og þjóðernissinna. Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 var Changchun stofnað sem héraðshöfuðborg Jilin árið 1954.
== Staðsetning ==
[[Mynd:Changchun_Cultural_Square.JPG|alt=Mynd af Menningartorginu í Changchun borg.|thumb|Menningartorgið í Changchun borg.]]
Borgin er staðsett í miðri Norðaustur Kína sléttunni (Mansjúríusléttunni). Borgin sem nær yfir 20.571 ferkílómetra, er í 250 til 350 metrum yfir sjávarmáli. Austurhluti hennar nær til lágs fjallasvæðis. Hún er staðsett nálægt [[Songyuan]] borg í norðvestri, [[Siping]] borg í suðvestri, [[Jilin]] borg í suðaustri og [[Harbin]] í [[Heilongjiang]] héraði í norðaustri.
== Lýðfræði ==
Changchun er önnur stærsta borg í Norðaustur-Kína. Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Changchun 4.714.996 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.066.906.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Saga ==
[[Mynd:The_Puppet_Manchukuo_government's_State_Department_伪满洲国务院.jpg|alt=Mynd af utanríkisráðuneyti japanska leppríkisins Mandsjúkó.|thumb|Utanríkisráðuneyti japanska leppríkisins [[Mandsjúkó]]]]
[[Mynd:Changchun_Railway_STation.jpg|alt=Mynd af lestarstöðinni í Changchun borg í Jilin héraði í Kína.|thumb|Lestarstöðin í Changchun borg.]]
Borgarlandið var upphaflega beitarland mongólskrar herdeilda. Árið 1796 heimilaði [[Tjingveldið]] að opna fyrir landnámi smábænda frá héruðunum [[Shandong]] og [[Hebei]]. Árið 1800 var sveitarfélagið Changchun stofnað en var stjórnað frá Jilin borg. Nýtt vaxtarskeið hófst með því lagningu járnbrauta í Mansjúríu um 1901. Að loknu kínverska-japanska stríðinu 1894–95 var hluti járnbrautarinnar suður af Changchun borg færður undir stjórn Japana.
Við hertöku Japana á Mansjúríu árið 1932 stofnuðu þeir leppríkið [[Mandsjúkó]] og settu [[Puyi]] fyrrum keisara [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] yfir. Japanir gáfu Changchun nýtt nafn, Hsinking („ný höfuðborg“), og var hún höfuðborg Mandsjúkó.
Byggð var rúmgóð borg með breiðum götum og mörgum opnum rýmum og þjóðarháskóli var stofnaður árið 1938. Xinjing borg var hönnuð til að vera stjórnsýslulegur, menningarlegur og pólitískur höfuðborg en beina átti iðnaðarþróun til [[Harbin]], [[Jilin]], [[Mukden]] og [[Dandong]]. Borgin óx engu að síður á miklum hraða.
Changchun fór illa í lok síðari heimsstyrjaldar. Borgin var hernumin, stórskemmd og rænd af [[Sovétríkin|sovéskum herafla]] á síðustu dögum stríðsins. Eftir að hann yfirgaf borgina 1946 var hún í nokkrar vikur hernumin af her kínverskra kommúnista; sem voru síðan yfirbugaðir af her þjóðernissinna. Síðar 1946 voru japanskir íbúar borgarinnar fluttir heim. Þótt þjóðernissinnar stjórnuðu borginni réðu kommúnistar yfirráðum í dreifbýlinu í kring. Árið 1948 tóku kommúnistaflokkar aftur Changchun.
Borgin tók miklum breytingum undir stjórn kommúnista sem ákváðu að þar yrði ein helsta miðstöð iðnaðaruppbyggingar Norðaustur-Kína. Iðnaður hafði verið fremur takmarkaður en nú varð Changchun að stóriðjuborg tengd með járnbrautum við Shenyang, Qiqihar, Harbin og Jilin.
Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína árið 1949 var Changchun formlega héraðshöfuðborg Jilin árið 1954.
== Efnahagur ==
[[Mynd:China_Jilin_Changchun.svg|alt=Landakort sem sýnir legu Changchun borgar í Jilin héraði í norðausturhluta Kína.|thumb|Kort af legu '''Changchun borg''' (merkt dökkrauð) í Jilin héraði í norðausturhluta Kína.]]
[[Mynd:YK4-600.jpg|alt=Mynd af léttlest í Changchun borg.|thumb|[[Léttlest]] í Changchun.]]
[[Mynd:2002年_地质宫广场喷泉_-_panoramio.jpg|alt=Mynd af mannlífi í Changchun borg.|thumb|Mannlíf í Changchun borg.]]
Changchun er mikil iðnaðarborg. Hún er þekkt sem meginborg bifreiðaframleiðslu í Kína. Þar eru framleiddir auk fólksbifreiða, ýmiskonar vörubílar, rútur, dráttarvélar, dekk og íhlutir. Aðrar verksmiðjur framleiða járnbrautir.
Aðrar helstu atvinnugreinar borgarinnar eru ýmis konar vélaframleiðslu og tækjagerð. Þá er þar öflugur efnaiðnaður, lyfja- og líftækni, vinnsla landbúnaðarafurða, framleiðsla ljósmyndatækja, raftækja, og byggingarefna og orkuiðnaður.
Í Changchun er umfangsmikil kvikmyndaframleiðslufyrirtæki. Borgin var ein fyrsta kínverska borgin til að fá aðgang að, talsetja og framleiða kvikmyndir. Kvikmyndahátíð haldin annað hvert ár, er kennd við borgina. Hún er alþjóðleg en veitir að því er virðist, aðallega verðlaun til kínverskra kvikmynda og annarra frá Austur Asíu.
== Menntir og vísindi ==
[[Mynd:吉林大学中心校区体育场西侧路2011.jpg|alt=Mynd af háskólasvæði Jilin háskólans í Changchun borg.|thumb|Háskólasvæði Jilin háskólans.]]
[[Mynd:伊通河_yi_tong_he_-_panoramio_(2).jpg|alt=Mynd af ánni Yitong í Changchun borg.|thumb|Við Yitong á í Changchun.]]
Changchun er helsta menningar- og fræðslumiðstöð Jilin héraðs. Í borginni eru nokkrir háskólar, einkum Jilin háskólinn (um 76.000 nemendur árið 2019) og Norðaustur kennaraháskólinn (um 22.000 nemendur), sem báðir njóta virðingar og teljast til lykilháskóla Kína.
Aðrar menntastofnanir eru iðnaðar- og landbúnaðarskólar svo og ýmsir tækniháskólar. Í borginni er Háskóli kínverska flughersins.
Changchun er borg rannsókna og vísinda. Kínverska vísindaakademían hefur útibú í borginni. Borgin er leiðandi í kínverskri bifreiðaframleiðslu og rannsóknum þeim tengdum. Í borginni eru meira en eitt hundrað einkareknar vísinda- og tæknirannsóknarstofnanir og um 100 vísindarannsóknarstofnanir í eigu ríkisins; og um 340 þúsund sérfræðingar á mismunandi sviðum.
== Tenglar ==
* Ensk vefsíða [http://en.changchun.gov.cn/ borgarstjórnar Changchun]. Gefur gott yfirlit yfir skipulag borgarinnar, sögu, fréttir og margt fleira.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Changchun Encyclopaedia Britannica] um Changchun.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jilin/changchun/ um Changchun borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
* Vefsíða [https://www.chinaccff.com/ alþjóðlegu Changchun kvikmyndahátíðarinnar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201231195709/https://www.chinaccff.com/ |date=2020-12-31 }} (CIFF) sem haldin annað hvert ár.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changchun|mánuðurskoðað=29. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
26ifp2j1777zvcsru9qtfe4oh6gj4v1
Nanchang
0
161662
1765002
1764296
2022-08-16T17:00:34Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:赣江,南昌_NanChang,_JiangXi_Province_22-04-12_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem Ganfljót, samgönguæð Nanchang borgar í aldir.|thumb|450px|'''Ganfljót, samgönguæð Nanchang''' borgar í aldir. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Nanchang um 6,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Nanchang-location-MAP-in-Jiangxi-Region-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Nanchang borgar í Jiangxi héraði í austurhluta Kína.|thumb|Kort af legu ''' Nanchang borgar''' í Jiangxi héraði í austurhluta Kína.]]
'''Nanchang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''南昌''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánchāng)'' er höfuðborg og stærsta borg [[Jiangxi]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er staðsett í suðausturhluta Kína, um 130 km suður af [[Jangtse]] fljóti og er á hægri bakka Ganfljóts. Hún er miðstöð stjórnmála, mennta og menningar Jiangxi héraðs og mikil iðnaðar-og verslunarborg. Nafn borgarinnar þýðir „velmegun suðursins“. Borgin hefur sterk tengsl við sögu kínverskra kommúnista. Þar heyrðust „fyrstu skot byltingarinnar“; í uppreisn kommúnista árið 1927.
Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Nanchang um 6,3 milljónir manna.
[[Mynd:Bayi_Square.jpg|alt=Mynd sem sýnir Bayi torg Nanchang borgar í Jiangxi héraði í Kína.|thumb|Frá Bayi torgi í Nanchang.]]
== Staðsetning ==
[[Mynd:Nanchang_115.88291E_28.68336N.jpg|alt=Gervihnattamynd af Nanchang borg við Ganfljót.|thumb|Gervihnattamynd af Nanchang borg við Ganfljót.]]
[[Mynd:Way_To_The_City_Architectureofchina_(244436463).jpeg|alt=Mynd sem sýnir gamla og nýja tíma borgarinnar mætast á Ganfljóti.|thumb|Gamall og nýr tími borgarinnar mætast á Ganfljóti.]]
Nanchang er staðsett í norður-miðhluta Jiangxi héraðs, um 130 kílómetra suður af [[Jangtse]] fljóti og er á hægri bakka Ganfljóts, rétt undir ármótum þess við Jin á. Hún er í baklandi sléttunnar við Poyang vatn sem afmarkar hana í austri en af Jiuling fjöllum í vestri. Í suðri eru héruðin [[Guangdong]], [[Fujian]] og [[Jiangsu]], en [[Zhejiang]] og [[Hubei]] í norðri.
Staðsetning borgarinnar er afar mikilvæg fyrir tengingar við gróskumikil svæði Austur- og Suður-Kína. Því hefur borgin orðið ein megin járnbrautarmiðstöð Suður-Kína síðustu áratugi.
== Saga ==
[[Mynd:Pavilion_of_Prince_Teng,_Nanchang,_Jiangxi,_China,_in_the_snow_-_20080202.jpg|alt=Mynd sem sýnir Skála Teng prins sem byggður árið 653 á tímum Tangveldisins. Hann hefur verið margoft verið endurbyggður.|thumb|Skáli Teng prins, byggður 653 á tímum Tangveldisins en oft endurbyggður.]]
[[Mynd:南昌胜利路.JPG|alt=Mynd sem sýnir umferð og mannlíf í Shengli-stræti í miðborg Nanchang.|thumb|Frá Shengli-stræti í miðborg Nanchang.]]
Fyrstu borgarmúrar Nanchang voru reistir við stofnun þess sem sýslu árið 201 f.Kr. Þar varð að héraðsmiðstöð Jiangxi árið 763. Mikil fólksfjölgun var í héraðinu næstu aldir. Á 12. öld var það orðið fjölmennasta hérað Kína.
Á miklum umrótstíma og átakatíma í sögu Kína sem kenndur er við „fimm ættarveldi og tíu konunga“ (907–979) varð Nanchang æðsta hérað og höfuðborg Suður Tang veldisins (937–975 / 976), sem voru leifar af fyrrum [[Tangveldið|Tangveldisins]]. En eftir farsæla landvinningu [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) árið 981 var borgin nefnd Hongzhou. Árið 1164 fékk borgin nafnið Longxing, sem hélst til 1363.
Við lok hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1279–1368) varð borgin að vígvöllur milli Zhu Yuanzhang (síðar Hongwu keisari) og stofanda [[Mingveldið|Mingveldisins]] ( 1368–1644) og stríðsherrans, Chen Youliang. Í byrjun 16. aldar varð borgin sá valdagrunnur sem prins Ning (Zhu Chenhao), sá fimmti í ættarröð keisarafjölskyldunnar, byggði á misheppnaða uppreisn gegn Zhengde keisara Mingveldisins.
Um miðja 19. öld varð borgin fyrir miklum skakkaföllum í [[Taiping-uppreisnin|Taiping-uppreisninni]] í hinni mannskæðu borgarastyrjöld sem stóð yfir í Kína á árunum frá 1850 til 1864. Á síðari hluta 19. aldar dró einnig úr vægi borgarinnar sem verslunarmiðstöðvar þegar gufuskip leystu landleiðina til Guangzhou af hólmi.
Enn varð Nanchang borg staður átaka. Árið 1927 skipulögðu [[Kommúnistaflokkur Kína|kínverskir kommúnistar]] uppreisn í borginni. Hún hefur því sterk tengsl við sögu kínverskra kommúnista. Í uppreisninni heyrðust „fyrstu skot byltingarinnar“ og þrátt fyrir ósigur var þar lagður grunnur að skipulagi og herafla þess sem síðar varð að Frelsisher alþýðunnar.
Fyrir árið 1949 var Nanchang með sína 275.000 íbúa í meginatriðum stjórnunar- og verslunarborg en iðnaður var lítt þróaður fyrir utan matvælavinnslu landbúnaðarafurða Jiangxi héraðs. Það tók þó fljótt miklum breytingum og er borgin iðnvædd stórborg. Uppbygging samgöngukerfa lék þar stórt hlutverk, einkum uppbygging járnbrauta þar sem borgin varð að mikilli samgöngumiðstöð fyrir nágrannahéruðin.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Nanchang 3.518.975 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 6.255.007.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:Nanchang_Railway_Station_20161003_071449.jpg|alt=Mynd sem aðaljárnbrautarstöð Nanchang borgar.|thumb|Aðaljárnbrautarstöð Nanchang borgar.]]
[[Mynd:Nanchang_-_panoramio.jpg|alt=Mynd sem sýnir Grænlandstorg, Honggutan hverfi í Nanchang.|thumb|Grænlandstorg í Nanchang borg.]]
Nanchang er mikilvæg samgöngumiðstöð í Kína. Lykilstaðsetning borgarinnar býður upp á samgöngutengingar við vötn og fljót gróskumikilla svæða Austur- og Suður-Kína. Háhraðajárnbrautir, hraðbrautir og flugmiðstöðvar tengja saman mikilvæg efnahagssvæði við óshólma [[Jangtse|Jangtsefljóts]] og óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]].
Í Nanchang er hefur síðustu áratugi orðið til ein megin járnbrautarmiðstöð Suður-Kína. Í gegnum borgina fer Shanghai-Kunming járnbrautin, Beijing-Kowloon járnbrautin og Xiangtang-Putian járnbrautin. Þá eru margar aðrar járnbrautir, ekki síst háhraðalestir, í smíðum. Það tekur einungis 3 klukkustundir að fara til [[Beijing]] og [[Sjanghæ]] og 4 klukkustundir til [[Guangzhou]] með háhraðlest frá Nanchang.
[[Nanchang Changbei alþjóðaflugvöllurinn]] í borginni tók til starfa árið 1999. Hann er sá eini í Jiangxi héraði sem býður upp á alþjóðlegar tengingar. Um hann fóru um 13.5 miljón farþega árið 2018.
== Efnahagur ==
[[Mynd:Twins_Architectureofchina_(244436391).jpeg|alt=Mynd sem Tvíburaturna í Nanchang borg.|thumb|Tvíburaturnar í Nanchang borg.]]
Fyrir árið 1949 var Nanchang (þá 275.000 íbúar) í meginatriðum stjórnunar- og verslunarborg en með lítinn iðnað fyrir utan matvælavinnslu landbúnaðar Jiangxi héraðs. Síðan þá hefur borgin breyst verulega og er orðin iðnvædd stórborg í hraðri efnahagsþróun. Í borginni er nú mikil vefnaðarframleiðsla bómullar og pappírsgerð. Einnig er stóriðja umfangsmikil sem og framleiðsla véla, flugvéla og bifreiða. Að auki er þar efnaiðnaður sem framleiðir landbúnaðaráburð auk lyfja.
== Tenglar ==
* [[Jiangxi]] hérað.
* Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20120513222004/http://www.nc.gov.cn/ borgarstjórnar Nanchang].
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Nanchang Encyclopaedia Britannica] um Nanchang.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangxi/nanchang/ um Nanchang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Nanchang|mánuðurskoðað=30. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
62n6ey4j1a4kitp62g5dw76agp7bi3x
Innri-Mongólía
0
161688
1765030
1728231
2022-08-16T18:35:10Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Inner_Mongolia_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu sjálfstjórnarsvæðisins Innri Mongólíu í norður Kína.|thumb|Kort af legu sjálfstjórnarsvæðisins '''Innri Mongólíu''' í norður Kína.]]
'''Innri-Mongólía''' ''([[Kínverska|kínverska:]] 内蒙古; [[Pinyin|rómönskun:]] Nèi Měnggǔ)'' er landlukt [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhérað]] í norðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er víðfeðmt sigðlaga landsvæði, sem teygir sig um 2.400 kílómetra og afmarkast í norðri af landamærunum við lýðveldið [[Mongólía|Mongólíu]]. Stór hluti héraðsins eru gresjur og eyðimerkur. Árið 2020 voru Íbúar um 24 milljónir, að mestu Han Kínverjar, en mongólskur minnihluti er fjölmennur. Höfuðborg héraðsins er [[Hohhot]].
== Landfræðileg afmörkun ==
Héraðið sem heitir opinberlega Sjálfstjórnarhérað Innri-Mongólíu, er víðfeðmt sigðlaga landsvæði sem teygir sig um 2.400 kílómetra yfir Norður-Kína. Það afmarkast að miklu í norðri af lýðveldinu [[Mongólía|Mongólíu]] (áður „Ytri-Mongólía“) og að litlu [[Tsabajkalfylki]] [[Rússneska sambandsríkið|Rússneska sambandsríkisins]]; í austri við kínversku héruðin [[Heilongjiang]], [[Jilin]] og [[Liaoning]]; til suðurs með héruðunum [[Hebei]], [[Shansi]] og [[Shaanxi]] og sjálfstjórnarsvæðinu [[Ningxia]]; og vestur af héraðinu [[Gansu]].
== Skipulag ==
Innri-Mongólía spannar 1.177.500 ferkílómetra sem er meira en 12 prósent af heildarflatarmáli Kína. Þetta mikla flatarmál gerir héraðið að þriðju stærstu stjórnsýsludeild Kínverja.
Stór hluti héraðsins eru gresjur og eyðimerkur. Helmingur landsins er beitiland aðallega fyrir sauðfé og geitur.
Vegna þess hve langt er frá austri til vesturs er Innri-Mongólíu skipt upp landfræðilega í austur- og vesturdeild. Austursvæðið er oft talið með í Norðaustur-Kína (fyrrum [[Mansjúría]]) með borgunum [[Tongliao]], [[Chifeng]], [[Hailaer]] og [[Ulanhot]]. Vestursvæðið er talið til Norðvestur-Kína og þar eru helstu borgirnar [[Baotou]], [[Hohhot]].
== Borgir ==
Höfuðborg Innri-Mongólíu er [[Hohhot]]. Nafn borgarinnar er dregið úr mongólsku og þýðir „Bláa borgin“. Hohhot borg er við jaðar mongólska graslandsins, mikilvægasta kvikfjárræktarsvæðis Kína. Árið 2010 voru íbúar Hohhot um 2.9 milljónir.
Í borginni [[Baotou]] 150 km vestan Hohhot, bjuggu árið 2010 um 2,7 milljónir. Hún er mikilvægasta iðnaðarborgin Innri-Mongólíu. Í grennd við hana er grafhýsi [[Gengis Kan]]. Nafn borgarinnar er dregið úr mongólsku og þýðir„staður dádýrsins“
Borgin [[Duolun]] er 430 km norðaustan Hohhot og 270 km norðan Beijing. Borgin er álitin vera fyrirmyndin að 'Xanadu', hinum dularfulla bústað mongólafurstans Kublai Khan (barnabarns Dshingis Khan), sem sigraði Sungættina árið 1229 og Yuanættin (til 1368) stofnaði.
Nágrenni [[Chifeng]] borgar í suðausturhluta Innri-Mongólíu er auðugt af jarðefnum. Þar búa um 4.3 milljónir manna.
== Íbúar ==
Fólksfjöldi var árið 2010 um 24.7 milljónir. Meirihluti íbúa svæðisins eru Han Kínverjar, en mongólskur minnihluti er fjölmennur eða um 5 milljónir (árið 2019).
== Efnahagur ==
Í kínverskum samanburði er Innri-Mongólía er efnahagslega þróað hérað.
== Saga ==
Árið 1206 stofnaði [[Gengis Kan]] [[Mongólaveldið]] sem var gríðarstórt landveldi. Sonarsonur hans [[Kúblaí Kan]] lagði undir sig Kína og kom á fót [[Júanveldið|Júanveldinu]] sem náði yfir það sem í dag er [[Mongólía]], [[Kína]] og [[Kórea]]. Eftir hrun Júanveldisins, hörfuðu Mongólar til Mongólíu.
Á 16. öld breiddist [[Tíbeskur búddismi]] til Mongólíu og var sú þróun enn frekar styrkt af [[Tjingveldið|Tjingveldinu]] sem tók yfir landið á 17. öld. Eftir að Kínverjar höfðu náð völdum í Mongólíu skiptu þeir landinu upp í Innri- og Ytri-Mongólíu sem héruð innan Kína. Ytri-Mongólía sagði síðan skilið við Lýðveldið Kína árið 1921 með stuðningi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og tók upp nafnið Alþýðulýðveldið Mongólía árið 1924.
Eftir sat Innri Mongólía á kínversku yfirráðasvæði. Sjálfstjórnarsvæðið var stofnað árið 1947 og innlimaði svæðin í héruðunum [[Suiyuan]], [[Chahar]], [[Rehe]], [[Liaobei]] og [[Xing'an]] ásamt norðurhluta héraðanna [[Gansu]] og [[Ningxia]].
== Myndir ==
<gallery>
File:新巴尔虎右旗_草原_-_panoramio.jpg | Á gresjum Nýju Barag sýslu við [[Hulun]] vatn í Innri-Mongólíu skammt frá landamærum Mongólíu.
File:Hohhot_Muslim_Quarter.jpg | Stræti í múslimahverfi höfuðborgarinnar Hohhot í Innri Mongólíu.
File:Siège_de_Beijing_(1213-1214).jpeg | Persnesk teikning sem sýnir [[Gengis Kan]] koma að hliðum [[Beijing]] borgar á árunum 1213-1214.
File:GenghisKhanMonument.jpg | Minnismerki um [[Gengis Kan]] í höfuðborginni Hohhot, Innri-Mongólíu.
File:Five_Pagoda_Temple,_Huhhot,_Inner_Mongolia.JPG | Musteri fimm pagóðanna og grafhýsi Zhaojun suður af borginni Hohhot. Þar er sagður grafreitur Wang Zhaojun, alþýðukonu sem var uppi á tímum [[Hanveldið | Hanveldisins]].
File:Hohhot Central Square.jpg | Miðtorg höfuðborgarinnar Hohhot Innri-Mongólíu,
File:Suutei_tsai_at_Inner_Mongolia_Jinjiang_International_Hotel_(20171007092308).jpg | Drykkurinn suutei tsai er orðið dæmigerður morgunverðardrykkur í Innri Mongólíu. Í Suutei tsai er venjulega vatn, mjólk, teblöð og salt.
File:Horses_in_Zhalatu.jpg | Hestar á gresjum Chen Barag sýslu í norðaustur Innri-Mongólíu.
File:Baotou,_Inner_Mongolia.jpg | Miðbær [Baotou] borgar sem er ein stærri borga Innri-Mongólíu.
File:Gurvger.jpg | Mongólsk Yurt-tjöld á gesjunum.
File:Morin_Khuur,_South_Mongolian_Style.jpg | Kínversk-mongólskur tónlistarmaður, Innri-Mongólíu, spilar á „morin khuur“ sem gæti útlagst sem „hesthausa-fiðla“.
File:Desert_-_Inner_Mongolia_edit.jpg | Sandöldur eyðimerkur Innri-Mongólíu.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Inner-Mongolia/ Vefsíða Encyclopaedia Britannica] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210125052732/https://www.britannica.com/place/Inner-Mongolia |date=2021-01-25 }} um Innri-Mongólíu. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* Kínverskur vefur [http://www.nmg.gov.cn/ héraðsstjórnar Innri-Mongólíu.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Inner_Mongolia|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2021}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
82jwz4xy0nhsrljvincbxz7iu5r15uv
1765032
1765030
2022-08-16T18:40:44Z
Dagvidur
4656
/* Borgir */ Uppfæri mannfjölda
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Inner_Mongolia_in_China_(+all_claims_hatched).svg|alt=Landakort sem sýnir legu sjálfstjórnarsvæðisins Innri Mongólíu í norður Kína.|thumb|Kort af legu sjálfstjórnarsvæðisins '''Innri Mongólíu''' í norður Kína.]]
'''Innri-Mongólía''' ''([[Kínverska|kínverska:]] 内蒙古; [[Pinyin|rómönskun:]] Nèi Měnggǔ)'' er landlukt [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhérað]] í norðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]]. Það er víðfeðmt sigðlaga landsvæði, sem teygir sig um 2.400 kílómetra og afmarkast í norðri af landamærunum við lýðveldið [[Mongólía|Mongólíu]]. Stór hluti héraðsins eru gresjur og eyðimerkur. Árið 2020 voru Íbúar um 24 milljónir, að mestu Han Kínverjar, en mongólskur minnihluti er fjölmennur. Höfuðborg héraðsins er [[Hohhot]].
== Landfræðileg afmörkun ==
Héraðið sem heitir opinberlega Sjálfstjórnarhérað Innri-Mongólíu, er víðfeðmt sigðlaga landsvæði sem teygir sig um 2.400 kílómetra yfir Norður-Kína. Það afmarkast að miklu í norðri af lýðveldinu [[Mongólía|Mongólíu]] (áður „Ytri-Mongólía“) og að litlu [[Tsabajkalfylki]] [[Rússneska sambandsríkið|Rússneska sambandsríkisins]]; í austri við kínversku héruðin [[Heilongjiang]], [[Jilin]] og [[Liaoning]]; til suðurs með héruðunum [[Hebei]], [[Shansi]] og [[Shaanxi]] og sjálfstjórnarsvæðinu [[Ningxia]]; og vestur af héraðinu [[Gansu]].
== Skipulag ==
Innri-Mongólía spannar 1.177.500 ferkílómetra sem er meira en 12 prósent af heildarflatarmáli Kína. Þetta mikla flatarmál gerir héraðið að þriðju stærstu stjórnsýsludeild Kínverja.
Stór hluti héraðsins eru gresjur og eyðimerkur. Helmingur landsins er beitiland aðallega fyrir sauðfé og geitur.
Vegna þess hve langt er frá austri til vesturs er Innri-Mongólíu skipt upp landfræðilega í austur- og vesturdeild. Austursvæðið er oft talið með í Norðaustur-Kína (fyrrum [[Mansjúría]]) með borgunum [[Tongliao]], [[Chifeng]], [[Hailaer]] og [[Ulanhot]]. Vestursvæðið er talið til Norðvestur-Kína og þar eru helstu borgirnar [[Baotou]], [[Hohhot]].
== Borgir ==
Höfuðborg Innri-Mongólíu er [[Hohhot]]. Nafn borgarinnar er dregið úr mongólsku og þýðir „Bláa borgin“. Hohhot borg er við jaðar mongólska graslandsins, mikilvægasta kvikfjárræktarsvæðis Kína. Árið 2010 voru íbúar Hohhot um 2.9 milljónir.
Í borginni [[Baotou]] 150 km vestan Hohhot, bjuggu árið 2020 um 3,4 milljónir.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.citypopulation.de/en/china/cities/neimenggu/?admid=8587|title=Nèi Mĕnggŭ / Inner Mongolia (China): Prefectural Division & Major Cities - Population Statistics, Maps, Charts, Weather and Web Information|website=www.citypopulation.de|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Hún er mikilvægasta iðnaðarborgin Innri-Mongólíu. Í grennd við hana er grafhýsi [[Gengis Kan]]. Nafn borgarinnar er dregið úr mongólsku og þýðir„staður dádýrsins“
Borgin [[Duolun]] er 430 km norðaustan Hohhot og 270 km norðan Beijing. Borgin er álitin vera fyrirmyndin að 'Xanadu', hinum dularfulla bústað mongólafurstans Kublai Khan (barnabarns Dshingis Khan), sem sigraði Sungættina árið 1229 og Yuanættin (til 1368) stofnaði.
Nágrenni [[Chifeng]] borgar í suðausturhluta Innri-Mongólíu er auðugt af jarðefnum. Árið 2020 bjuggu þar um 4 milljónir manna.
== Íbúar ==
Samkvæmt manntali Kína sem var framkvæmt 2020 var fólksfjöldi Innri-Mongólíu 24,049,155.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.citypopulation.de/en/china/cities/neimenggu/?admid=400|title=Nèi Mĕnggŭ / Inner Mongolia (China): Prefectural Division & Major Cities - Population Statistics, Maps, Charts, Weather and Web Information|website=www.citypopulation.de|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Meirihluti íbúa svæðisins eru Han Kínverjar, en mongólskur minnihluti er fjölmennur eða um 5 milljónir (árið 2019).
== Efnahagur ==
Í kínverskum samanburði er Innri-Mongólía er efnahagslega þróað hérað.
== Saga ==
Árið 1206 stofnaði [[Gengis Kan]] [[Mongólaveldið]] sem var gríðarstórt landveldi. Sonarsonur hans [[Kúblaí Kan]] lagði undir sig Kína og kom á fót [[Júanveldið|Júanveldinu]] sem náði yfir það sem í dag er [[Mongólía]], [[Kína]] og [[Kórea]]. Eftir hrun Júanveldisins, hörfuðu Mongólar til Mongólíu.
Á 16. öld breiddist [[Tíbeskur búddismi]] til Mongólíu og var sú þróun enn frekar styrkt af [[Tjingveldið|Tjingveldinu]] sem tók yfir landið á 17. öld. Eftir að Kínverjar höfðu náð völdum í Mongólíu skiptu þeir landinu upp í Innri- og Ytri-Mongólíu sem héruð innan Kína. Ytri-Mongólía sagði síðan skilið við Lýðveldið Kína árið 1921 með stuðningi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og tók upp nafnið Alþýðulýðveldið Mongólía árið 1924.
Eftir sat Innri Mongólía á kínversku yfirráðasvæði. Sjálfstjórnarsvæðið var stofnað árið 1947 og innlimaði svæðin í héruðunum [[Suiyuan]], [[Chahar]], [[Rehe]], [[Liaobei]] og [[Xing'an]] ásamt norðurhluta héraðanna [[Gansu]] og [[Ningxia]].
== Myndir ==
<gallery>
File:新巴尔虎右旗_草原_-_panoramio.jpg | Á gresjum Nýju Barag sýslu við [[Hulun]] vatn í Innri-Mongólíu skammt frá landamærum Mongólíu.
File:Hohhot_Muslim_Quarter.jpg | Stræti í múslimahverfi höfuðborgarinnar Hohhot í Innri Mongólíu.
File:Siège_de_Beijing_(1213-1214).jpeg | Persnesk teikning sem sýnir [[Gengis Kan]] koma að hliðum [[Beijing]] borgar á árunum 1213-1214.
File:GenghisKhanMonument.jpg | Minnismerki um [[Gengis Kan]] í höfuðborginni Hohhot, Innri-Mongólíu.
File:Five_Pagoda_Temple,_Huhhot,_Inner_Mongolia.JPG | Musteri fimm pagóðanna og grafhýsi Zhaojun suður af borginni Hohhot. Þar er sagður grafreitur Wang Zhaojun, alþýðukonu sem var uppi á tímum [[Hanveldið | Hanveldisins]].
File:Hohhot Central Square.jpg | Miðtorg höfuðborgarinnar Hohhot Innri-Mongólíu,
File:Suutei_tsai_at_Inner_Mongolia_Jinjiang_International_Hotel_(20171007092308).jpg | Drykkurinn suutei tsai er orðið dæmigerður morgunverðardrykkur í Innri Mongólíu. Í Suutei tsai er venjulega vatn, mjólk, teblöð og salt.
File:Horses_in_Zhalatu.jpg | Hestar á gresjum Chen Barag sýslu í norðaustur Innri-Mongólíu.
File:Baotou,_Inner_Mongolia.jpg | Miðbær [Baotou] borgar sem er ein stærri borga Innri-Mongólíu.
File:Gurvger.jpg | Mongólsk Yurt-tjöld á gesjunum.
File:Morin_Khuur,_South_Mongolian_Style.jpg | Kínversk-mongólskur tónlistarmaður, Innri-Mongólíu, spilar á „morin khuur“ sem gæti útlagst sem „hesthausa-fiðla“.
File:Desert_-_Inner_Mongolia_edit.jpg | Sandöldur eyðimerkur Innri-Mongólíu.
</gallery>
== Tenglar ==
* [https://www.britannica.com/place/Inner-Mongolia/ Vefsíða Encyclopaedia Britannica] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210125052732/https://www.britannica.com/place/Inner-Mongolia |date=2021-01-25 }} um Innri-Mongólíu. Inniheldur ýmsar upplýsingar um héraðið t.d. sögu, landslag, skipulag og markverða staði.
* Kínverskur vefur [http://www.nmg.gov.cn/ héraðsstjórnar Innri-Mongólíu.] Inniheldur margvíslegar upplýsingar t.d. um sögu, skipulag, fréttir og ferðaþjónustu.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Inner_Mongolia|mánuðurskoðað=15. janúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
{{Stjórnsýslueiningar í Alþýðulýðveldinu Kína}}
[[Flokkur:Héruð í Kína]]
5nt3uz53n1313311rquhbihe381gqq1
Changsha
0
161711
1764971
1763971
2022-08-16T14:15:03Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changsha_2019_1.jpg|thumb|right|500px|Mynd frá '''Changsha borg''' í Hunan héraði í Kína.Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Changsha um 10,1 milljónir manna.|alt=Mynd frá Changsha borg í Hunan héraði í Kína.Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Changsha um 10,1 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changsha-location-MAP-in-Hunan-Province-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Changsha borgar í Hunan héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Changsha borgar''' í Hunan héraði í Kína.]]
'''Changsha''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''长沙''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángshā)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Hunan]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- og menningarmiðstöð héraðsins. Borgin er við Xiang-fljót og þaðan er nafn borgarinnar dregið („hinar löngu sandeyrar“). Hún er um 50 kílómetra suður af Dongting-vatni. Hún hefur mjög góðar vatnssamgöngur til suður- og suðvestur Hunan. Umbætur í efnahagsmálum Kína í átt til aukins markaðsbúskapar hafa kallað fram gríðarlegan hagvöxt í Changsha. Það hefur gert borgina að einni þróuðustu og blómlegustu borg Kína. Borgin er hátt skrifuð á sviði mennta, vísinda og rannsókna.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Changsha 5.630.000 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 10.047.914.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Staðsetning ==
[[Mynd:Changsha_Huanghua_Airport_T2_Departure_hall_20131122.jpg|alt=Mynd sem sýnir farþegamiðstöð Changsha Huanghua alþjóðaflugvallarins sem þjónar borginni og Hunan héraði í Kína.|thumb|Farþegamiðstöð Changsha Huanghua alþjóðaflugvallarins í Changsha borg.]]
Changsha er staðsett í norðausturhluta Hunan héraðs í suður miðhluta Alþýðulýðveldisins Kína. Borgin nær yfir 11.819 ferkílómetra landsvæði og liggur við borgirnar [[Yueyang]] og [[Yiyang]] í norðri, [[Loudi]] í vestri, [[Xiangtan]] og [[Zhuzhou]] í suðri, [[Yichun]] og [[Pingxiang]] borg í [[Jiangxi]] héraði í austri.
Changsha sem er staðsett í Xiang-árdalnum, liggur að [[Luoxiao-fjöll|Luoxiao-fjöllum]] í austri, [[Wuling-fjöll|Wuling-fjöllum]] í vestri og liggur við Dongting-vatni í norðri og afmarkast í suðri af [[Hengshan-fjöll|Hengshan-fjöllum]].
== Saga ==
[[Mynd:The_Huángxīng_Lù_Commercial_Pedestrian_Street_in_Changsha.jpg|alt=Mynd sem sýnir göngugötu Huangxing strætis í Changsha borg.|thumb|Göngugata Huangxing strætis í Changsha borg.]]
[[Mynd:Skyline_with_Xiang_River.png|alt=Mynd sem sýnir skýjakljúfa Changsha borgar í Hunan héraði í Kína.|thumb|Skýjakljúfar Changsha borgar]]
[[Mynd:文夕大火6.jpg|alt=Mynd sem sýnir eyðileggingu Changsha borgar árið 1939. Í seinna stríði Kína og Japans (1937–45) varð borgin vettvangur þriggja stórra bardaga. Hún var nánast eyðilögð 1938–39 |thumb| Í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Changsha vettvangur þriggja stórra bardaga. Borgin var nánast eyðilögð 1938–39.]]
Saga byggðar í Changsha nær til meira en 3.000 ára. Merkar mannlífsminjar frá frumstæðum tímabilum hafa verið uppgötvaðar á svæðinu. Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770 f.Kr. - 476 f.Kr.) þróaðist svæðið í mikilvægan bæ í miðju dalríkisins Chu-ríkis við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]]. Elsta nafn svæðisins er Qingyang. Chu-ríki var eitt af sjö stríðsríkjum sem voru til fyrir sameiningu Kína af Qin-veldinu.
Á tíma Qin-veldisins (221–207 f.Kr.) var bærinn settur upp sem fylki og varð hann valinn fyrir leiðangra Qin inn í Guangdong hérað. Á tíma [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) var svæðið nefnt Linxiang sýsla.
Svæðið var valið sem höfuðborg Changsha-ríkis í Han-ættarveldinu (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) Svæðið fékk nafnið Changsha árið 589 þegar það varð stjórnarsetur héraðsins Tan. Eftir fall [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð þar byggð höfuðborg hins sjálfstæða Chu-ríkis (927–951) sem féll að lokum til annarra nágrannaríkja, þar til það var tekið yfir af [[Songveldið|Songveldinu]] (960–1279). Á árunum 750 og 1100 varð Changsha varð mikilvæg verslunarborg og íbúum fjölgaði.
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var svæðið gert að æðsta héraði og frá 1664 var það höfuðborg Hunan héraðs. Þar dafnaði sem einn helsti hrísgrjónamarkaður Kína.
Í hinni blóðugu [[Taiping-uppreisnin| Taiping-uppreisn]] sem var borgarastyrjöld í Kína frá 1850–1864, var borgin umsetin af uppreisnarmönnunum en féll þó aldrei. Það varð upphafið að því að bæla niður uppreisnina.
Changsha borg var opnuð fyrir utanríkisviðskipti árið 1904 og mikill fjöldi Evrópubúa og Bandaríkjamanna settist þar að. Það varð einnig aðsetur nokkurra vestrænna skóla, meðal annars á sviði læknaháskóli. Frekari framþróun fylgdi langningu járnbrautar til [[Hankou]] borgar í [[Hubei]] héraði árið 1918, sem síðar var lengd til [[Guangzhou]] héraðs árið 1936. Þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa var Changsha fyrst og fremst viðskiptaborg og fyrir 1937 var þar lítill iðnaður, fyrir utan nokkur handverksfyrirtæki.
Í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Changsha vettvangur þriggja stórra bardaga. Borgin var nánast eyðilögð 1938–39 og hún hertekin af Japönum 1944.
Changsha var endurreist eftir 1949. Frá í lokum fjórða áratugar síðustu aldar og snemma á níunda áratugnum þrefaldaðist íbúafjöldi borgarinnar.
== Efnahagur ==
[[Mynd:Changsha_mao_statue.jpg|alt=Mynd frá af styttu Maó Zedong í Changsha borg í Hunan héraði í Kína.|thumb|Stytta af Maó Zedong í Changsha borg.]]
Changsha er mikil viðskiptaborg og höndlar með hrísgrjón, bómull, timbur og búfé. Vegna góðra vatnssamgangna til suður- og suðvestur [[Hunan]] sem og þéttriðið net járnbrauta, er borgin söfnunar- og dreifingarstaður frá Hankou til Guangzhou.
Borgin mikilvæg landbúnaðarstöð frá fornu fari, sérstaklega á sviði kornframleiðslu. Það er miðstöð hrísgrjónsmölunar, olíupressunar, te- og tóbaksvinnslu og kjötvinnslu. Þá er vefnaðaiðn mikil í borginni, litun og prentun. Einnig er áburðarframleiðsla fyrir landbúnaði, og framleiðsla búnaðaráhalda og dæluvéla.
Eftir umbætur í efnahagsmálum Kína síðustu áratugina í átt til aukins markaðsbúskapar hefur orðið gríðarlegur hagvöxtur í borginni. Það hefur gert Changsha að einni þróuðustu og blómlegustu borg Kína. Lífslíkur og tekjur á hvern íbúa eru almenn hærri en meðaltali í Kína.
Mörg alþjóðafyrirtæki hafa stofnað útibú í borginni. Í borginni er einnig Hunan Broadcasting System, stærsta sjónvarp Kína á eftir Central Central Television (CCTV).
Á sjöunda áratug síðustu aldar var byggð upp stóriðja í borginni. Changsha var að einni helstu miðstöð áliðnaðar Kína. Í borgin er einnig framleitt sement, gúmmí, keramik og pappír. Kol eru unnin í nágrenninu.
== Vísindi og menntir ==
[[Mynd:Zhongnandaxue.jpg|alt=Mynd sem frá háskólasvæði Mið-Suður-háskólans í Changsha borg.|thumb|Mið-Suður-háskólinn í Changsha borg.]]
Það er ekki síst á sviði nýsköpunar- og þróunar sem Changsha hefur blómstrað. Borgin keppir alþjóðlega við stórborgir í heimi vísindarannsókna. Þar er yfir 100 rannsóknarstofnanir og tilraunstofur.
Changsha var aðsetur margra skóla og háskóla, og virtra vísindastofnana. Þar á meðal Hunan háskóli, Miðsuður háskólinn, Hunan kennsluháskólinn, Vísinda- og tækniháskóli Changsha og Landbúnaðarháskóli Hunan.
== Tenglar ==
* [[Hunan]] hérað.
* Ensk vefsíða [http://en.changsha.gov.cn/ borgarstjórnar Changsha] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20210227221049/http://en.changsha.gov.cn/ |date=2021-02-27 }}. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Changsha Encyclopaedia Britannica] um Changsha.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hunan/changsha/ um Changsha borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changsha|mánuðurskoðað=1. febrúar|árskoðað=2021}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
jdp6imqxsp5g44i0mx1fx4ltzp8bv8e
Harbin
0
161832
1764972
1764893
2022-08-16T14:18:19Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:远望会展_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Harbin borg í Heilongjiang héraði í Kína.|thumb|450px|Frá '''Harbin borg'''. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Harbin um 10 milljónir manna.]]
[[File:Harbin-location-MAP-in-Heilongjiang-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Harbin borgar í Heilongjiang héraði í Kína.|Staðsetning Harbin borgar í Heilongjiang héraði í Kína.]]
[[Mynd:黑龙江省哈尔滨市龙塔_02.JPG|alt=Mynd af „Drekaturni“ Harbin sem er 336 metra hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang (HLJTV).|thumb|„Drekaturn“ Harbin er 336 m. hár sjónvarpsturn ríkissjónvarpsins í Heilongjiang.]]
'''Harbin''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''哈尔滨''; [[Pinyin|rómönskun:]] Hā'ěrbīn)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Heilongjiang]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð Norðaustur-Kína. Borgin er í suðurhluta héraðsins og situr við suðurbakka Songhua fljóts. Loftslagið er svalt, með köldum fjögurra til fimm mánaða vetrum sem geta farið niður í allt að −40 °C. Þá verður Harbin að hrífandi „ísborg“ með risastórum ísskúlptúrum. Íbúðafjölgun þessarar risaborgar hefur verið gríðarleg síðustu áratugi. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Harbin um 10 milljónir manna.
== Staðsetning ==
[[Mynd:Harbin,_China,_and_vicinities,_near_natural_colors,_LandSat-5,_2010-09-22.jpg|alt=Gervihnattarmynd sem sýnir Harbin borg við Songhua fljót.|thumb|Gervihnattarmynd: Harbin borg við Songhua fljót.]]
Harbin er í suðurhluta Heilongjiang héraðs við suðausturjaðar Songnen-sléttunnar sem myndar stóran hluta Norðaustur hásléttu Kína (Mansjúríusléttunnar). Hún situr við suðurbakka Sungari (Songhua) fljóts, í bylgjóttu landslagi nema við fljótsbakkana sem hætt er við flóðum á lágum svæðum.
Borgin nær yfir 53.068 ferkílómetra landsvæði. Hún liggur að borgunum [[Mudanjiang]] og [[Qitaihe]] í austri; [[Yichun]] og [[Jiamusi]] í norðri; [[Suihua]] og [[Daqing]] í vestri; og [[Changchun]] höfuðborg [[Jilin]] héraðs í suðri.
Vegna landfræðilegrar legu sinnar var Harbin borg, á fyrri hluta 20. aldar, tenging rússneskra herja við Kína og Austurlönd fjær.
== Saga ==
Nafngiftin Harbin er upphaflega úr Mansjú-tungu og þýðir „staður til að þurrka fiskinet“. Harbin óx úr lítilli dreifbýlisbyggð, sjávarþorpsins Alejin, við Songhua fljót og varð að einni stærstu borg Norðaustur-Kína.
Hún á upphaf sitt að rekja til þess er Rússar lögðu kínversku járnbrautirnar í gegnum [[Mansjúría|mansjúríu]] í lok 19. og í byrjun 20. aldar. Borgin sem var stofnuð árið 1898, dafnaði með yfirgnæfandi meirihluta rússneskra innflytjenda. Hún fékk um tíma viðurnefnið „Austur-Moskva“.
Borgin varð byggingarmiðstöð járnbrautarinnar, sem árið 1904 tengdist Trans-Síberíu járnbrautinni, austur af Baikal vatni í Síberíu, við rússnesku hafnarborgina [[Vladivostok]] við Japanshaf. Harbin borg varð síðan bækistöð fyrir hernaðaraðgerðir Rússa í [[Mansjúría|Mansjúríu]] í [[Stríð Rússlands og Japans|stríði Rússlands-Japan]] (1904–05). Eftir stríðið varð borgin tímabundið undir sameiginlegri stjórn Kínverja og Japana. Hún varð griðastaður flóttamanna frá Rússlandi eftir byltinguna 1917 og hafði um tíma fjölmennasta borg rússneskra íbúa utan [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
Á þeim tíma japanska leppríkisins [[Mandsjúkó]] (1932–45), varð Harbin að undirhéraði Binjiang héraðs. Hún varð vettvangur hinnar alræmdu rannsóknarstofu fyrir líffræðihernað Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Sovéskar hersveitir hertóku Harbin árið 1945 og ári síðar tóku hersveitir kínverskra kommúnista við henni og stýrðu þaðan landvinningum í Norðaustur-Kína.
Mikil fjölgun íbúa Harbin hefur haldist í hendur við uppbyggingu borginnar sem einnar megin iðnaðarstöðvar Norðaustur-Kína.
== Efnahagur ==
[[Mynd:Nangang,_Harbin,_Heilongjiang,_China_-_panoramio_(8).jpg|alt=Mynd af háhraðalest við eina af lestarstöðvum Harbin.|thumb|Háhraðalest við eina af lestarstöðvum Harbin.]]
Jarðvegur við í Harbin, hin næringarríka „svarta mold“, gerir borgina og nágrenni að einu besta landbúnaðarsvæði Kína til ræktunar matvæla og vefiðnaðar. Fyrir vikið er í Harbin mikil framleiðsla hrávörukorns og þar er kjörinn staður fyrir landbúnaðarfyrirtæki.
Á landbúnaðarsvæðum nálægt Harbin er ræktun hveitis, sojabauna, sykurrófa, maís og hör. Í borginni er mikil matvælavinnsla á borð við sojabaunavinnsla, sykurhreinsistöðvar (sykurrófur) og mjölvinnslu. Það eru líka tóbaksverksmiðjur, leðuriðna og sápugerð.
Eftir árið 1950 þróuðust atvinnugreinar á borð við framleiðslu á vélbúnaðar, námuvinnslu- og málmbúnaðar, landbúnaðartækja, plasti og rafstöðva.
Harbin hefur einnig ýmsan léttan iðnað, lyfjagerð, málmvinnslu, framleiðslu flugvéla og bifreiða, rafeindatækja, lækningavara og byggingarefna.
Orkuframleiðsla er aðalatvinnugrein Harbin borgar. Þar er þriðjungur heildarafkastagetu Kína í orkuframleiðslu. Borgin er einnig miðstöð fyrir Daqing olíusvæðanna í norðvestri.
Að auki er Harbin útskipunarhöfn fyrir landbúnaðar- og skógarafurðir sem sendar eru til annarra hluta Kína.
== Lýðfræði ==
[[Mynd:China_Heilongjiang_Harbin.svg|thumb|Kort af legu '''Harbin borgar''' (dökkrautt) í [[Heilongjiang]] (ljósrautt) [[Héruð Kína|héraði]] í Kína.]]
[[Mynd:Kitayskaya_Street.jpg|alt=Mynd frá Kitayskaya stræti í Harbin borg.|thumb|Kitayskaya stræti í Harbin borg.]]
Flestir íbúar Harbin eru Han-kínverjar (um 93 prósent). Meðal annarra þjóðarbrota eru Mansjú fólk (um 433.000), Kóreumenn (um 120.000), Hui (um 40.000), Mongólar og Rússar.
Íbúum Harbin hefur fjölgað gríðarlega frá miðri síðustu öld. Árið 1934 voru íbúar um hálf milljón; árið 1953 um 1.2 milljónir, 1982 um 2.5 milljónir, 1990 um 4.2 milljónir, og árið 2000 voru þeir orðnir um 9.4 milljónir.
Samkvæmt manntali Kína árið 2020 bjuggu í borgarkjarna Harbin 5.242.897 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var alls 10.009.854.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Menntun og vísindin ==
[[Mynd:Harbin_Institute_of_Technology_-_Main_Bldg.jpg|alt=Mynd sem sýnir rússneskt yfirbragð meginbyggingar hins virta Tækniháskóla Harbin.|thumb|Rússneskt yfirbragð hins virta Tækniháskóla Harbin.]]
Í borginni eru fjölmargar háskólastofnanir, og rannsóknarstofnanir.
Þar á meðal hinn virti Tækniháskóli Harbin borgar, sem stofnaður var árið 1920, með stuðningi rússneskra innflytjenda er tengdust járnbrautum Austur Kína. Í dag er háskólinn mikilvægan rannsóknarháskóli með sérstakri áherslu á verkfræði. Hann telst einn lykilháskóla Kína.
Meðal annarra virtra háskóla má nefna Verkfræðiháskóla Harbin, Landbúnaðarháskóli Norðaustur-Kína og Skógræktarháskóli Norðaustur-Kína.
Eftir stofnun Alþýðulýðveldisins hefur borgin þjónað sem mikilvægri hernaðarleg miðstöð, með háskólum sem aðallega einbeita sér að vísinda- og tækniþjónustu fyrir land- og flugher Kína. Sovéskir sérfræðingar gegndu á sínum tíma mikilvægu hlutverki í uppbyggingu þessara stofnana, en þegar líkur á stríði við Sovétríkin jukust á sjöunda áratug síðustu aldar, voru þó nokkrir framhaldsskólar fluttir suður til [[Changsha]], [[Chongqing]] og annarra borga í suðurhluta Kína. Sumir þeirra voru síðan aftur fluttir aftur til Harbin.
== Menning ==
[[Mynd:Smoked_Chinese_sausage.jpg|alt=Mynd sem sýnir Harbin pylsu, sem er dæmi um rússneskar og evrópskar rætur í matarhefð borgarinnar.|thumb|Harbin pylsur eru dæmi um rússneska og evrópska matarhefð Harbin.]]
[[Mynd:Harbin_Ice_Festival.jpg|alt=Mynd sem sýnir snjóskúlptúra Harbin borgar.|thumb|Snjóskúlptúrar „ísborgarinnar“ Harbin.]]
Harbin er mikil menningarborg, sérstaklega á sviði tónlistar. Sinfóníuhljómsveit borgarinnar sem var stofnuð árið 1908 er elsta sinfóníuhljómsveit Kína. Þar var einnig fyrsti tónlistarskóli Kína stofnaður árið 1928. Árlega hefja þúsundir kínverskra ungmenna tónlistardrauma í borginni. Í borginni er haldin þekkt tónlistarhátíð á hverju sumri.
Harbin er þekkt víða um heim sem borg snjóskúlptúra. Á veturna breyttist Harbin í hrífandi ísborg þegar risastórar ísskúlptúrar í görðunum borgarinnar, sem gjarnan eru upplýstir litríkum ljósum. Árlega vetrarhátíð með ísskurðarsamkeppni og snjóskúlptúrum dregur marga gesti að.
Harbin skartar mörgum framandi byggingum. Vegna staðsetningar og sögu borgarinnar, er þar mikill fjöldi byggingar í rússneskum, barokk og býsantískum byggingarstíl.
Matarmenning Harbin samanstendur af evrópskum réttum og norður-kínverskum réttum sem einkennast af þungum sósum og djúpsteikingu. Rússneskar og evrópskrar rætur borgarinnar koma einnig fram í matarhefðinni. Dæmi um það er Harbin pylsan, en það er reykt bragðmikil rauð pylsa sem svipar til þýskra pylsa. Brauðgerð borgarinnar tekur einnig mið af rússneskri brauðgerð.
[[Mynd:Harbin_Grand_Theatre_Pano_201609.jpg|alt=Mynd af Óperuhöllinni í Harbin borg.|miðja|thumb|500x500dp|Óperuhöllin í Harbin borg]]
== Samgöngur ==
[[Mynd:Chinese_Eastern_Railway-en.svg|alt=Teikning sem sýnir járbrautarkerfi Norðaustur-Kína.|thumb|Járbrautarkerfi Norðaustur-Kína.]]
Harbin er svæðisbundin miðstöð land-, vatns- og flugsamgangna. Þétt net þjóðvega tengir Harbin við nálægar borgir og hraðbrautir teygja sig norðvestur til Daqing svæðisins og austur að Yaboli vetrarskíðamiðstöðinni.
Helstu járnbrautarlínur frá borginni liggja suður til [[Dalian]] í [[Liaoning]] héraði, suðaustur til [[Vladivostok]] og norðvestur til borgarinnar Chita í suður Síberíu.
Skipgengt er til Khabarovsk í Rússlandi á íslausum mánuðum.
[[Harbin Taiping alþjóðaflugvöllurinn]], suðvestur af borginni, er ein stærsta flugaðstaða landsins.
== Tenglar ==
* [[Heilongjiang]] hérað.
* Kínversk (og ensk /rússnesks) vefsíða [http://www.harbin.gov.cn/ borgarstjórnar Harbin]. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Harbin Encyclopaedia Britannica] um harbin.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/heilongjiang/harbin/ um harbinborg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Harbin|mánuðurskoðað=6. febrúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
489mbraodegdblaplaa3x6vgu2t1aju
Shijiazhuang
0
161868
1764964
1764282
2022-08-16T14:01:01Z
Dagvidur
4656
Uppfærði mannfjölda borgarinnar og bætti við heimild
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Farviewshijiazhuang.jpg|alt=Mynd frá Shijiazhuang borg í Hebei héraði í Kína.|thumb|450px|Frá Shijiazhuang borg. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Shijiazhuang um 11,3 milljónir manna.]]
[[File:Shijiazhuang-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Shijiazhuang í Hebei héraði í Kína.|Staðsetning Shijiazhuang í Hebei héraði í Kína.]]
[[Mynd:Location_of_Shijiazhuang_Prefecture_within_Hebei_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Shijiazhuang borgar í Hebei héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Shijiazhuang borgar''' (gulmerkt) í [[Hebei]] [[Héruð Kína|héraði]] í Kína.]]
'''Shijiazhuang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''石家庄''; [[Pinyin|rómönskun:]] Shíjiāzhuāng; Shih-chia-chuang)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Hebei]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin er í suð-miðhluta héraðsins, norðvestur af Norður-Kína sléttunni. Hún situr við suðurbakka Hutuo-fljóts og við rætur Taihang-fjalla í vestri. Þetta er ung borg, formlega stofnað árið 1939 og fékk nafnið Shijiazhuang árið 1947 og titilinn héraðshöfuðborg árið 1968. Þessi mikla iðnaðarborg er ein megin flutningamiðstöð Kína. Íbúðafjölgun þessarar risaborgar hefur verið gríðarleg síðustu áratugi. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Shijiazhuang um 11,3 milljónir manna.
== Staðsetning ==
[[Mynd:Fenglongshan.jpg|alt=Mynd er sýnir Fenglong fjöll.|thumb|Shijiazhuang borg hvílir við rætur Fenglong fjalla.]]
Shijiazhuang er staðsett suður af Hutuo-fljóti í vestur-miðhluta Hebei héraðs, við jaðar Norður-Kína sléttunnar og austur af rótum Taihang-fjalla, fjallgarði sem nær yfir 400 kílómetra frá norðri til suðurs.
Borgin er um 266 kílómetra suðvestur af [[Beijing]] og liggur í norðri við [[Héruð Kína|borghéraðið]] [[Tianjin]]. Hún liggur einnig að [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]] í austri og er við Taihang fjöll í vestri.
Borgin er 14.060 ferkílómetrar að flatarmáli.
== Saga ==
Snemma á síðustu öld var risaborgin Shijiazhuang lítið þorp sem byggðist upp við lagningu járnbrauta og hinna miklu þjóðfélagsbreytinga í Kína við flutninga fólks úr dreifbýli í þéttbýli. Borgin er tiltölulega ung; Til hennar var fyrst formlega stofnað árið 1939 og fékk hún nafnið Shijiazhuang árið 1947 og titilinn héraðshöfuðborgin árið 1968.
Við byrjun 20. aldar var Shijiazhuang einungis lítið þorp undir Luquan sýslu, suður af Hutuo-fljóti í Hebei héraði. Vöxtur þéttbýlis hófst árið 1906 við lagningu járnbrautar frá [[Beijing]] til Hankou (nú [[Wuhan]] borg). Þessi samgöngubót örvaði viðskipti, ekki síst með landbúnaðarafurðir. Ári síðar varð bærinn vegamót nýrrar járnbrautarlínu, sem liggur vestur frá Zhengding (nú undir Shijiazhuang) til [[Taiyuan]] borgar í miðju [[Shansi]] héraði. Þessi nýja tenging breytti bænum frá staðbundnum markaði og söfnunarstöð í mikilvæga samskiptamiðstöð á leiðinni frá Beijing og Tianjin til Shansi. Varð brautin aðal farvegur kolaflutninga frá Shansi héraði. Enn styrktust tengingar þegar járnbrautin frá Taiyuan borg var lengd suðvestur til Shaanxi héraðs. Á sama tíma varð borgin einnig miðstöð umfangsmikils vegakerfis.
Fyrir síðari heimsstyrjöldina var Shijiazhuang stór járnbrautarbær og verslunar- og söfnunarstaður fyrir Shansi og héruðin fyrir vestan, sem og fyrir landbúnaðarafurðir Norður-Kína sléttunnar. Við lok stríðsins breyttist borgin enn meir þegar hún þróaðist í iðnaðarborg.
Á árunum eftir 1949 fór iðnvæðing borgarinnar á fullt skrið. Íbúafjöldi meira en þrefaldaðist á áratugnum 1948–58. Textíl iðnaður varð umfangsmikill ásamt vinnsla annarra landbúnaðarafurða. Á sjöunda áratug síðustu aldar varð efnaiðnaður umfangsmikill, meðal annars áburðarframleiðsla. Einnig hófst framleiðsla véla, fyrir landbúnað og námuvinnslu. Að auki byggðist upp framleiðsla lyfja, unna matvara og byggingarefna.
Afleiðingar mikillar íbúafjölgunar byggðri á stórtækri iðnvæðingu og uppbyggingu innviða, hefur einnig þýtt mikla loftmengun í borginni. Á árunum 2008 til 2011 hefur borgin verið endurskipulögð og grænum svæðum fjölgað. Þá hafa ný lestarstöð, flugvöllur og snarlestarkerfi hafa verið opnuð.
== Efnahagur ==
[[Mynd:Shijiazhuang_Museum_Square.jpg|alt=Mynd er sýnir Menningartorgið í Shijiazhuang borg.|thumb|Menningartorgið í Shijiazhuang borg.]]
Shijiazhuang er ung risvaxin nútímaborg. Meðal fjölbreytts iðnaðar er í borginni eru lyfjaiðnaður, framleiðsla ýmissa véla og bifreiða. Þá er þar margskonar efnaiðnaður, flutningaþjónusta og upplýsingtækni.
Í borgarjöðrunum er góð aðstaða til landbúnaðar, einkum ræktun bómulla, peru, daðla og valhneta. Í borginni er mikil framleiðsla mjólkurafurða.
Shijiazhuang borg tilheyrir svokölluðu „Bohai Rim efnahagssvæðinu“, borgarþéttbýlis þungaiðnaðar, hátækni og framleiðslu. Bohai Rim iðnbeltið liggur umhverfis borghéraðið [[Tianjin]]. Svæðið nær til héraðanna [[Hebei]], [[Liaoning]] og [[Shandong]] og borghéraðsins [[Beijing]] við [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]]
Mikli iðnvöxtur stóriðju og kolavera hefur þýtt gríðarlega loftmengun. Shijiazhuang telst vera ein mengaðasta borg veraldar.
== Lýðfræði ==
[[Mynd:石家庄Shijiazhuang.jpg|alt=Mynd er sýnir Zhongshan stræti í Shijiazhuang borg.|thumb|Frá Zhongshan Vestur stræti í Shijiazhuang.]]
Shijiazhuang er borg gríðarlegrar fólksfjölgunar farandfólks sem streymt hefur til borgarinnar alls staðar frá Kína. Á aðeins sex áratugum hefur íbúum fjölgað meira en 20 falt.
Í borginni voru einungis um 120.000 íbúar árið 1947, þegar hún varð ein fyrsta borgin sem kínverskir kommúnistar náðu frá lýðveldisinnum. Við stofnun Alþýðulýðveldisins árið 1949, fjölgaði íbúum um 270.000 manns. Árið 1953 voru íbúar 320.000 og 650.000 árið 1960. Í glundroða menningarbyltingarinnar árið 1968 varð hún tilnefnd höfuðborg Hebei og það jók enn á íbúafjölgun. Árið 1980 fór fjöldinn yfir milljóna markið og enn jókst fjöldinn.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarnans 6.230.709 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 11.235.086.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:河北师范大学汇华学院(广角).jpg|alt=Mynd frá aðalinngangi Kennaháskóla Hebei í Shijiazhuang borg.|thumb|Við Kennaháskóla Hebei í Shijiazhuang borg.]]
Í borginni eru margar háskólastofnanir og rannsóknarstofnanir. Þar á meðal er hinn virti Shijiazhuang Tiedao háskóli, sem stofnaður var árið 1950 og telst í dag vera einn lykilháskóla Kína. Hann er sérhæfður í samgönguvísindum, verkfræði og upplýsingatækni.
Meðal annarra háskóla má nefna Kennaraháskóla Hebei (Hebei Normal University) sem stofnaður var 1902, og hinn virti Læknaháskóli Hebei sem stofnaður var árið 1894.
== Samgöngur ==
[[Mynd:20201216_Platform_for_Line_2_at_Beiguangshangcheng_Station.jpg|alt=Mynd frá Snarlestarstöð í Beiguang í Shijiazhuang borg í Kína.|thumb|Snarlestarstöð í Beiguang í Shijiazhuang borg.]]
Shijiazhuang er samgönguborg. Hún er samgöngumiðstöð með járnbrautarlínum frá Shijiazhuang til [[Dezhou]] borgar [[Shangdong]] héraðs og hraðbrautum norður til [[Beijing]], vestur til [[Taiyuan]], suður til [[Zhengzhou]] borgar Henan héraðs og austur að Huanghua hafnarborgar Cangzhou við [[Bóhaíhaf|Bóhaíhafi]].
Norðaustur af borginni er [[Shijiazhuang Zhengding alþjóðaflugvöllurinn]]. Hann er tengdur háhraðalestum sem fara á milli borganna Beijing og Guangzhou.
== Tenglar ==
* [[Hebei]] hérað.
* Kínversk (og ensk) vefsíða [http://www.sjz.gov.cn/ borgarstjórnar Shijiazhuang]. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Shijiazhuang Encyclopaedia Britannica] um Shijiazhuang.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/shijiazhuang/ um Shijiazhuang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Shijiazhuang|mánuðurskoðað=8. febrúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
jso378d5g06a5bv7w8szxqk8xyirscw
Guiyang
0
161896
1765003
1764297
2022-08-16T17:02:58Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guiyang_buildings.jpg|alt=Mynd frá Guiyang borg í Guizhou héraði í Kína.|thumb|400px|'''Frá Guiyang borg'''. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Guiyang um 6 milljónir manna.]]
[[File:Guiyang-location-MAP-in-Guizhou-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Guiyang borgar í Guizhou héraði í Kína.|Staðsetning Guiyang borgar í Guizhou héraði í Kína.]]
[[Mynd:Guiyang_Lage.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Guiyang borgar í Guizhou héraði í Kína.|thumb|<small>Kort af legu '''Guiyang borgar''' í [[Guizhou]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]]</small>.]]
'''Guiyang''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''贵阳''; [[Pinyin|rómönskun:]] Guìyáng; Kweiyang)'', er höfuðborg [[Guizhou]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin er austan megin við Yunnan-Guizhou hásléttuna og liggur við norðurbakka Nanming-fljóts, þverá Wu-fljóts. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Guiyang um 6 milljónir manna.
== Staðsetning ==
Guiyang borg er staðsett austan megin Yunnan-Guizhou hásléttunnar í suðvesturhluta Kína. Hún er í miðju Guizhou héraði, og situr við á norðurbakka Nanming-fljóts, þverár Wu-fljóts, sem að endingu sameinast Jangtse fljóti við borghéraðið [[Chongqing]].
Borgin sem situr í um 1.100 metra hæð, nær yfir 8.034 ferkílómetra landsvæði. Hún er umkringd fjöllum og skógum. Loftslag borgarinnar er hlýtemprað, rakt og oftast milt.
Vegna staðsetningar og aðstæðna er borgin náttúruleg leiðamiðstöð, með greiðan aðgang norður til bæði héraðanna [[Chongqing]] og [[Sichuan]] og norðaustur til [[Hunan]] héraðs.
== Saga ==
[[Mynd:Guizhou_Financial_City_District.jpg|alt=Mynd frá fjármálahverfi Guiyang borgar.|thumb|Fjármálahverfi Guiyang borgar.]]
Byggð hefur verið þar sem Guiyang stendur nú í austan megin Yunnan-Guizhou hásléttunnar við norðurbakka Nanming-fljóts í árþúsundir. Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) svæðinu stjórnað af ríki Ke og hafði það náin tengsl við önnur ríki á Yunnan-Guizhou hásléttunni. Sui veldið (581–618 e.Kr.) [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) hafði þar herstöð og stjórnsýslu undir nafninu Juzhou, en þetta voru fyrst og fremst útpóstar eða varðstöðvar. Það var ekki fyrr en með innrás hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] í suðvestur Kína árið 1279, að svæðið, nú með nafninu Shunyuan, var gert að föstu aðsetri hers og „friðarskrifstofu“. Byggð Han kínverja á svæðinu hófst einnig á þeim tíma. Árið 1413 undir [[Mingveldið|Mingveldinu]] (1368–1644) var [[Guizhou]] gert að héraði og höfuðborg þess, sem nú er Guiyang, var einnig kölluð Guizhou.
Guiyang varð stjórnsýslu- og verslunarmiðstöð, en allt fram að [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45), var borgin höfuðborg eins minnst þróaða héraðs Kína. Eins og annars staðar í suðvestur Kína urðu töluverðar efnahagslegar framfarir á stríðstímanum. Lagðir voru þjóðvegir að [[Kunming]] borg í [[Yunnan]] héraði og við [[Chongqing]] (þá bráðabirgðahöfuðborg landsins) og til [[Hunan]] héraðs. Vinna hófst var hafin við lagningu járnbrautar frá [[Liuzhou]] í [[Guangxi]] héraði sem lauk árið 1959. Einnig var lögð járnbraut norður til [[Chongqing]], vestur til [[Kunming]] í [[Yunnan]] héraði og austur til [[Changsha]] í [[Hunan]] héraði.
Guiyang borg hefur í kjölfarið orðið öflug héraðsborg og iðnaðarborg.
== Lýðfræði ==
[[Mynd:Ethnic_townships_in_Guiyang.png|alt=Kort sem sýnir svæði er hafa mikinn fjölda þjóðarbrotanna Miao (blámerkt) og Bouyei (grænmerkt).|thumb|Kort sem sýnir svæði er hafa mikinn fjölda þjóðarbrotanna Miao (blámerkt) og Bouyei (grænmerkt).]]
Lýðfræðilega er Guiyang borg afar fjölbreytt. Flestir íbúanna eru Han-kínverjar (um 84 prósent) auk meira en 30 annarra þjóðernisbrota. Þar á meðal Miao-fólk (um 6 prósent), Buyi þjóðarbrotið (um 5 prósent), Tujia, Dong og Hui, svo nokkuð sé nefnt.
Ólík þjóðmenning og litríkar hefðir þjóðarnbrotanna hafa áhrif á borgarbraginn.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Guiyang 4.021.275 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 5.987.018.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Efnahagur ==
[[Mynd:Huaguoyuan_Wetland_Park.jpg|alt=Mynd frá Huaguoyuan hverfinu í Guiyang borg í Kína.|thumb|Huaguoyuan hverfið í Guiyang borg.]]
Guiyang er efnahags- og viðskiptamiðstöð Guizhou héraðs. Hún er alhliða iðnaðarborg með fjölbreytt hagkerfi og þekkt fyrir þróun auðlinda héraðsins. Í borginni er ein helsta miðstöð Kína í álframleiðslu, fosfórs og ljósleiðaraframleiðslu. Meðal annarra iðnaðarvara má nefna loft-, flug- og rafeindatækni; slípiefni; dekk; og lóðstál. Þá er ýmis konar málmvinnsla og framleiðsla véla, lyfja og matvæla.
Í kjölfar efnhagsumbóta er æ meiri áhersla á þjónustugeira atvinnulífs. Miklar fjárfestingar hafa átt sér stað í upplýsingatækni, gagnaverum, gagnanámi og vinnslu stórra gagna. Hagvöxtur borgarinnar síðustu ár verður ekki síst rakinn til þessarar upplýsingatækniþróunar
== Menntir og vísindi ==
[[Mynd:西普陀寺_-_panoramio_(16).jpg|alt=Mynd frá Búdda styttu í Guiyang borg.|thumb|Búdda stytta í Guiyang borg.]]
Borgin er mennta -og menningarmiðstöð Guizhou héraðs. Þar er fjöldi framhaldsskóla, háskóla og rannsóknastofnana.
Þar á meðal er hinn virti Guizhou háskóli, sem stofnaður var árið 1902 og telst í dag vera einn lykilháskóla Kína. Hann er rannsóknaháskóli með um 75.000 nemendur í 39 mismunandi skólum og á 11 vísindasviðum.
Meðal annarra háskóla má nefna Kennaraháskóla Guizhou (e. Guizhou Normal University) sem stofnaður var 1941, og Heilbrigðisháskóli Guizhou sem stofnaður var árið 1938 og kenning læknis- hjúkrunar- og lyfjafræði.
== Tenglar ==
[[Mynd:Guiyang_URT_(Metro)_Line_1_Douguan_Station_eastbound_platform.jpg|alt=Mynd frá Douguan snarlestarstöðinni í Guiyang borg í Guizhou héraði í Kína.|thumb|Douguan snarlestarstöðin í Guiyang borg.]]
* [[Guizhou]] hérað.
* Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20091125125924/http://www.gygov.gov.cn/gygov/1441151880758558720/ borgarstjórnar Guiyang]. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Vefsíða með [https://www.tiwy.com/pais/china/2011/guiyang/eng.phtml myndum frá Guiyang].
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Guiyang Encyclopaedia Britannica] um Guiyang.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guiyang.htm um Guiyang borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Guiyang|mánuðurskoðað=11. febrúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
cty3uat5wqn8z0p95pqpilhhr5zfrol
Nanning
0
161957
1764997
1764288
2022-08-16T16:44:12Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Nanning_skyline_2008.JPG|alt=Mynd frá Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|450px|Frá Nanning borg. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Nanning um 8,7 milljónir manna.]]
[[Mynd:Nanning-location-MAP-in-Guangxi-Region-China.jpg|alt=Landakort sem sýnir legu Nanning borgar í sjálfstjórnarhéraðinu Guangxi í Kína.|thumb|Kort af legu '''Nanning borgar''' í [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðinu]] [[Guangxi]] í Kína.]]
'''Nanning''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''南宁''; [[Pinyin|rómönskun:]] Nánníng; (Nan-ning))'', er höfuðborg og stærsta borg [[Héruð Kína|sjálfstjórnarhéraðsins]] [[Guangxi]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Nanning er í suðurhluta Guangxi, við norðurbakka Yong-fljóts, umkringt hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Nanning um 8,7 milljónir manna.
== Staðsetning ==
Nanning er staðsett í suðurhluta sjálfstjórnarhéraðsins [[Guangxi]], norðan Qingxiu fjalls og á norðurbakka [[Yong-fljót|Yong-fljóts]], sem er eitt meginfljót Xi fljótskerfisins. Hún liggur um 30 kílómetrum frá mótum fljótanna You og Zuo.
Yong-fljótið (sem síðan myndar Yu-fljótið) er þrátt fyrir flúðir og sandbakka, skipgeng grunnristum bátum allt til [[Guangzhou]] höfuðborgar [[Guangdong]] héraðs.
Borgin liggur í 70 – 500 metra hæð yfir sjávarmáli og er umkringd hæðóttu vatnasvæði með hlýju, rakadrægu heittempruðu loftslagi. Vegna hins milda loftslags, er í og við borgina gnægð gróskumikilla svæða. Hún er því stundum kölluð „græna borgin“.
Nanning er um 160 kílómetra frá landamærunum að [[Víetnam]]. Borgin nær yfir 22.293 ferkílómetra landsvæði.
== Saga ==
[[Mynd:邕江边畅游阁.jpg|alt=Mynd frá Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg í Kína.|thumb|Changyou skálinn við Yong-fljót í Nanning borg.]]
Nanning er forn borg með langa sögu og ríka menningu. Hún tilheyrði til forna Baiyue þjóðarbrotum. Árið 318 e.Kr., á fyrsta ári svokallaðs Daxing tímabils Austur-Jinveldisins (266–420) var Jinxing sýsla stofnuð þar sem nú er Nanning. Hófst þá samfelld 1700 ára saga stjórnsýslu á svæðinu. Árið 589 var sýslan endurnefnd Xuanhua.
Árið 632 á valdatíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) var svæðið kallað Yong-hérað (Yongzhou) og þar var stjórnarsetrið Yongzhou. Því var ætlað að stjórna þeim svæðum þjóðarbrota sem ekki voru kínversk í [[Guangxi]] og huga að landamæri [[Yunnan]] og [[Guizhou]] héraða.
Um miðja 9. öld börðust Tang og Tai-ríkið Nanzhao (í því sem nú er vesturhluti [[Yunnan]]) um svæðið og eftir 861 var því stýrt frá Nanzhao um skamma hríð.
Á tímum Song ættarveldisins (960–1279) var bærinn landamærastöð. Í Lý – Song stríðinu árið 1076, var Yongshou umsetið af hersveitum Lý. Eftir fjörutíu og tvo daga lét borgin undan. Hún var þá jöfnuð við jörðu og íbúar hennar drepnir.
Yongzhou bærinn var síðan endunefndur Nanning árið 1324, á svokölluðu Taiding tímabili hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Nanning þýðir „Kyrrðar-Suðrið“.
Allt frá tímum [[Songveldið|Songveldisins]] 960–1279 var Nanning þekkt af viðskiptum og hafði fastar viðskiptaskrifstofur frá öðrum kínverskum svæðum í Kína. Á valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) þróaðist varð Nanning borg efnahagsleg miðja fljótanna Zuo og You. Stjórnsýslahéraðið Nanning hélt á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] og á tíma [[Tjingveldið| Tjingveldisins]] (1644–1912).
Eftir að [[Tjingveldið]] opnaði fyrir utanríkisviðskipti árið 1907, óx Nanning borg hratt. Á árunum 1912 til 1936 var Nanning höfuðborg Guangxi í stað Guilin borgar.
Á þriðja áratug síðustu aldar varð Nanning miðstöð „fyrirmyndar héraðsstjórnar“ undir stjórn stríðsherrans Li Zongren og nútímaborg var sett upp.
Í Kína-Japanska stríðinu (1937–45) var Nanning tímabundið (1940) hernumin af Japönum. Í kjölfarið var í borginni mikilvæg bandarísk flugstöð sem studdi kínversku hersveitirnar í [[Guangxi]] en á árunum 1944–45 náðu Japanir henni aftur á sitt vald.
Eftir að Nanning var hertekin af kínverskum kommúnistum árið 1950, var sveitarfélagið sett á laggirnar og gerð að höfuðborg Guangxi héraðs. Þegar sjálfstjórnarsvæðið Guangxi var síðan stofnað árið 1958 varð Nanning héraðshöfuðborg þess.
Í stríðinu í [[Franska Indókína]] (1946–54) var í Nanning miðstöð fyrir víetnamskt herlið, sem og í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] sem fylgdi í kjölfarið á sjöunda áratugnum og snemma á áttunda áratugnum. Þaðan voru birgðir sendar suður á bóginn til Norður-Víetnam. Í átökunum Kína og Víetnam árið 1979 varð borgin mikilvæg birgðamiðstöð kínverskra herja.
Upp úr 1949 var Nanning verslunar- og stjórnsýslumiðstöð. Eftir það þróaðist iðnaður í borginni hratt og matvælaframleiðsla af nærliggjandi frjósömum landbúnaðarsvæðum jókst til muna.
== Lýðfræði ==
[[Mynd:Fountain_on_Minzu_Dadao,_Nanning.jpg|alt=Mynd sem sýnir gosbrunnur á Minzu Dadao, í Nanning borg í Kína.|thumb|Gosbrunnur Minzu Dadao í Nanning borg.]]
Í Nanning búa allt að 50 þjóðarbrot. Árið 2010 var um helmingur borgarbúa af Zhuang-þjóðerni (um 51 prósent) sem eru komnir af frumbyggjum svæðisins. Han-kínverjar töldu 47 prósent. Önnur þjóðarbrot voru meðal annars: Yao, Miao, Dong, Mulao, Hui, Mansjú, Maonan og Tujia.
Han- Kínverjar tóku að flytjast til borgarinnar á tímum Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) og Hanveldisins (202 f.Kr.–220 e.Kr.). Hui fólk kom á tíma mongólska [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1271–1368). Flestir íbúar af Yao og Miao þjóðarbrotunum eiga rætur í flutningum á tímum [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1636–1912).
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Nanning 4.582.703 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 8.741.584.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Efnahagur ==
[[Mynd:蒲庙集市_-_panoramio.jpg|alt=Mynd frá Pumiao landbúnaðarmarkaðinum í Nanning borg í Kína.|thumb|Pumiao landbúnaðarmarkaðurinn í Nanning borg.]]
Í dag er Nanning efnahags-, fjármála- og menningarmiðstöð Guangxi héraðs. Frá árinu 1949 hefur borgin byggst upp sem öfluga iðnaðarborg. Þar er að finna ýmsar steinefnaauðlindir sem unnar eru í borginni, meðal annars [[gull]], [[járn]], [[mangan]], [[kvars]], [[silfur]], [[indíum]], [[kol]], [[marmari]] og [[granít]].
Borgin er einnig miðstöð prentunar og pappírsgerðar.
Nanning, sem er staðsett í heittempruðu loftslagi , er umkringd mjög frjósömu landbúnaðarsvæði. Þar eru meðal annars ræktaðir ávextir og [[sykurreyr]]. Í borginni er umtalsverð matvælavinnsla, mjölsmölun, sykurhreinsun, kjötpökkun og leðurframleiðsla.
== Menntir og vísindi ==
[[Mynd:Military_training_in_Guangxi_Teachers_Education_University,_2015_(1).jpg|alt=Mynd sem sýnir herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg í Kína.|thumb|Herþjálfun í Guangxi kennaraháskólanum í Nanning borg.]]
Nanning er miðstöð menntunar og vísinda í Guangxi héraði. Alls eru starfandi í borginni 54 vísindarannsóknarstofnanir, 10 framhaldsskólar og 50 verkmenntaskólar eru að þjálfa sérhæft starfsfólk af öllu tagi. Í borginni eru 8 háskólar. Þar á meðal er Guangxi háskólinn, Læknaháskóli Guangxi og Listaháskóli Guangxi.
== Samgöngur ==
[[Mynd:Nanning_East_Railway_Station_-_29325657007.jpg|alt=Mynd af Austurlestarstöðinni í Nanning borg í Guangxi héraði í Kína.|thumb|Austurlestarstöðin í Nanning borg.]]
Í lok þriðja áratugarins hófst lagning járnbrautar sem tengdi borgina Hengyang í suðurhluta [[Hunan]] héraðs við borgirnar Guilin og Liuzhou, Nanning og landamæri [[Víetnam]]. Síðar var lögð járnbraut frá Liuzhou til [[Guiyang]] í [[Guizhou]]. Eftir það tengdist Nanning borg beint Mið-Kína. Árið árið 1957 var borgin síðan tengd enn frekar með lagningu járnbrautar til hafnar í Zhanjiang borgar í [[Guangdong]]. Á tíunda áratug síðustu aldar var lokið við járnbrautarlínu milli Nanning og [[Kunming]] í [[Yunnan]] héraði og lagningu járnbrauta frá Nanning til hafnarborganna Fangchenggang og Beihai við Tonkinflóa. Við það mynduðust stystu lestarsamgöngur Suður-Kína til sjávar.
Í samtímaborginni Nanning eru í dag tvær lestarstöðvar. Sú þriðja er í byggingu sem ætluð er fyrir háhraðalest frá Nanning til [[Guiyang]] höfuðborgar [[Guizhou]] héraðs. Á 350 km hraða mun háhraðalestin stytta lestarleiðina milli borganna úr 10 tímum niður í 2.5 tíma.
Á síðustu árum hefur verið byggt upp [[Snarlest|snarlestarkerfi]] í Nanning borg, alls níu línum.
Meginflugvöllurinn borgarinnar og [[Guangxi]] héraðs er [[Nanning Wuxu alþjóðaflugvöllurinn]] sem er staðsettur um 31 km suðvestur af miðborg Nanning. Í byggingu er nýr flugvöllur, Nanning Lingli alþjóðaflugvöllur, í bænum Lingli, um 45 kílómetrar að miðbæ Nanning. Í framtíðinni verður hann meginflughöfn héraðsins.
== Tenglar ==
[[Mynd:中山路夜市小吃街_-_panoramio_-_Han_Lei_(2).jpg|alt=Mynd frá matarmarkaði Zhongshan strætis í Nanning borg í Kína.|thumb|Matarmarkaður Zhongshan strætis í Nanning borg.]]
* [[Guangxi]] hérað.
* Ensk vefsíða [http://english.nanning.gov.cn/ borgarstjórnar Nanning]. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Nanning Encyclopaedia Britannica] um Nanning.
* Vefsíða Travel China Guide [http://english.nanning.gov.cn/ um Nanning borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Nanning|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
sa1wz87ua27qt90457ul39v0ap3ezfz
Lanzhou
0
161985
1765009
1764300
2022-08-16T17:19:12Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:兰州皋兰山201905.jpg|alt=Horft yfir Lanzhou borg í Gansu héraði í Kína.|thumb|450px|Horft yfir '''Lanzhou borg''' í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]]
[[File:Lanzhou-location-MAP-in-Gansu-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.|Staðsetning Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.]]
[[Mynd:Location_of_Lanzhou_Prefecture_within_Gansu_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Lanzhou borgar''' (gulmerkt) í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]]
'''Lanzhou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''兰州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Lánzhōu; Lan-chou)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðurvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin situr í miðju héraðsins við bakka efri hluta [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Hún er lykill að svæðisbundnum samgöngum sem tengja svæði vesturhluta Kína með járnbrautum til austurhluta landsins. [[Silkivegurinn|Norðursilkivegurinn]] forðum lá um borgina og henni er ætlað að verða framtíðartenging Kína við [[Evrasía|Evrasísu]]. Lanzhou er borg stóriðju og jarðefnaiðnaðar. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Lanzhou um 5,3 milljónir manna.
==Staðsetning ==
[[Mynd:Lanzhou_(2738083248).jpg|alt=Mynd af Gulafljóti við Lanzhou borg, Kína.|thumb|Gulafljót við Lanzhou borg.]]
Lanzhou er höfuðborg [[Gansu]] héraðs, í norðvestanverðu Kína. Borgin er í suðausturhluta héraðsins og situr við bakka efri hluta hins mikla [[Gulafljót|Gulafljóts]], þar sem fljótið kemur úr fjöllunum og rennur frá austri til vesturs og sameinast Huangshui-fljóti suðvestur af borginni.
Suður og norður af borginni liggja [[Qilian]] fjöll.
Lanzhou liggur að [[Wuwei]]-borg í norðvestri, [[Baiyin]]-borg í norðaustri, [[Dingxi]]-borg og [[Linxia]]-sýslu í suðri og [[Haidong]]-borg, [[Qinghai]]-héraði í vestri.
Borgin liggur við mót hásléttu [[Tíbet|Tíbets]] og Löss-hásléttunnar (stundum kölluð „Gula-framburðarsvæðið“), og hásléttu Innri Mongólíu.
Gulafljót og liggur yfir þéttbýlið í austri. Borgin er alls 13.192 ferkílómetrar að flatarmáli.
== Saga ==
[[Mynd:Lanzhou_Chanyuan_2013.12.29_11-47-46.jpg|alt=Mynd af Chanyuan hofi í Lanzhou borg, Kína.|thumb|Chanyuan hofið í Lanzhou borg.]]
[[Mynd:VM_5576_Lanzhou_market.jpg|alt=Mynd af götumarkaði í Lanzhou borg, Kína.|thumb|Götumarkaður í Lanzhou borg.]]
Það landsvæði sem Lanzhou stendur nú var upphaflega á yfirráðasvæði Xi Qiang þjóða en varð hluti af yfirráðasvæði Qinveldisins á 6. öld f.Kr. Á valdatíma Hanveldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) varð það árið 81 f.Kr. aðsetur Jincheng xian (sýslu) og síðar að Jincheng stjórnarsetrinu er sýslan fékk nafnið Yunwu.
Á 4. öld var Lanzhou stuttlega höfuðborg óháða ríkisins Qian Liang.
Norður Weiveldið (386–534 / 535) endurreisti síðan Jincheng stjórnarsetrið og endurnefndi sýsluna Zicheng.
Á tímum Suiveldisins (581–618) varð borgin aðsetur Lanzhou-héraðs í fyrsta sinn og hélt því nafni undir [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618–907).
Árið 763 hernámu Tíbetar svæðið en var aftur tekið af [[Tangveldið|Tangveldinu]] árið 843. Seinna féll það í hendur Vestur Xia veldisins og árið 1041 í hendur [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1127), sem endurreisti nafnið Lanzhou.
Eftir 1127 féll svæðið í hendur Jinveldisins (1115–1234), en eftir árið 1235 féll það í hendur hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368).
Á valdatímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) varð héraðið gert að sýslu og sett undir stjórn Lintao héraðs, en árið 1477 var Lanzhou endurreist sem stjórnsýslustöð. Árið 1739 var síðan stjórnaraðsetur Lintao flutt til Lanzhou, sem var gert að æðsta héraði, undir nafni Lanzhou. Þegar Gansu varð loks gert að sérstöku héraði árið 1666 varð Lanzhou höfuðborg þess.
Í átökum sem brutust út við uppgang múslima í Gansu á árunum 1864–75 var borgin fyrir mikilli eyðileggingu.
Á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar varð Lanzhou miðstöð [[Sovétríkini|sovéskra]] áhrifa í norðvestur Kína. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Lanzhou borg sem trengd hafði verið [[Xian]] með þjóðvegi árið 1935, mikilvæg endastöð 3.200 kílómetra brautar milli Kína og Sovétríkjanna, fyrir sovéskar birgðir ætlaðar Xian svæðinu. Í stríðinu varð Lanzhou fyrir miklu sprengjuregni Japana.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Lanzhou 3.012.577 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 4.359.446.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
==Menntir og vísindi ==
[[Mynd:Lzu_University_(126288191).jpeg|alt=Mynd af aðalhliði hins virta Lanzhou háskóla í Lanzhou borg.|thumb| Aðalhlið Lanzhou háskóla.]]
Í Lanzhou eru nokkrar rannsóknarstofnanir auk útibúi kínversku vísindaakademíunnar.
Borgin er aðsetur nokkurra háskóla. Þar er fremstur Lanzhou háskólinn sem stofnaður var árið 1909 og telst einn lykilháskóla Kína. Hann er rannsóknaháskóli með um 33.000 nemendur. Norðvestur kennaraháskólinn sem á rætur til ársins 1902. Í honum eru um 35.000 nemendur.
== Samgöngur ==
[[Mynd:Lanzhou_West_Railway_Station_CRH5A.jpg|alt=Mynd frá aðalestarstöðinni í Lanzhou borg af Lanzhou-Xinjiang háhraðalestinni.|thumb| Lanzhou-Xinjiang [[Háhraðalest|háhraðalestin]] á aðalestarstöð Lanzhou borgar.]]
Lanzhou, var aldir mikilvæg borg á hinum forna [[Silkivegurinn|Silkivegi]] enda nálægt landfræðilegri miðju Kína. Hin umfangsmikla uppbygging samgöngu- og fjárfestingaráætlunar kínverskra stjórnvalda um [[Belti og braut]] gerir ráð fyrir að Lanzhou borg sem einni aðalmiðstöð hinnar nýju evrasísku landbrúar.
Lagning járnbrauta hefur reynst borginni afar þýðingarmikil og gert hana að samgöngumiðstöð milli austur og vestur Kína. Lanzhou lestarstöðin er í dag ein aðaljárnbrautarmiðstöð í vesturhluta Kína. Á hverjum degi fara meira en 100 farþegalestir um stöðina.
Auk hefðbundinna járnbrauta hefur verið byggt upp kerfi [[Háhraðalest|háhraðalesta]] bæði til austurs (Xuzhou – Lanzhou háhraðalestin) og til vesturs (Lanzhou – Xinjiang háhraðalestin). Í byggingu er einnig háhraðalestar frá Lanzhou til [[Yinchuan]] og [[Chengdu]].
Í borginni hefur á síðustu árum verið byggt upp kerfi [[Snarlest|snarlesta]].
[[Lanzhou Zhongchuan alþjóðaflugvöllurinn]] er meginflughöfn Lanzhou borgar, staðsett um 70 kílómetrum norður af borginni. Flugvöllurinn býður upp á beinar tengingar meira en 70 innlenda og alþjóðlega áfangastaði.
== Tenglar ==
[[Mynd:Xiguan_Mosque.JPG|alt=Mynd af Xiguan moskunnar Lanzhou borg eftir föstudagsbænahald.|thumb|Eftir föstudagsbænahald í Xiguan moskunni í Lanzhou borg.]]
* [[Gansu]] hérað.
* Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20180812105154/http://www.lz.gansu.gov.cn/ borgarstjórnar Lanzhou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Lanzhou Encyclopaedia Britannica] um Lanzhou.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/gansu/lanzhou/ um Lanzhou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Lanzhou|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
6p5xk8c958c2o91m5ukbu7mly39xyel
1765010
1765009
2022-08-16T17:19:42Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:兰州皋兰山201905.jpg|alt=Horft yfir Lanzhou borg í Gansu héraði í Kína.|thumb|450px|Horft yfir '''Lanzhou borg''' í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]]
[[File:Lanzhou-location-MAP-in-Gansu-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.|Staðsetning Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.]]
[[Mynd:Location_of_Lanzhou_Prefecture_within_Gansu_(China).png|alt=Landakort sem sýnir legu Lanzhou borgar í Gansu héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Lanzhou borgar''' (gulmerkt) í [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]]
'''Lanzhou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''兰州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Lánzhōu; Lan-chou)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Gansu]] [[Héruð Kína|héraðs]] í norðurvesturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin situr í miðju héraðsins við bakka efri hluta [[Gulafljót|Gulafljóts]]. Hún er lykill að svæðisbundnum samgöngum sem tengja svæði vesturhluta Kína með járnbrautum til austurhluta landsins. [[Silkivegurinn|Norðursilkivegurinn]] forðum lá um borgina og henni er ætlað að verða framtíðartenging Kína við [[Evrasía|Evrasísu]]. Lanzhou er borg stóriðju og jarðefnaiðnaðar. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Lanzhou um 5,3 milljónir manna.
==Staðsetning ==
[[Mynd:Lanzhou_(2738083248).jpg|alt=Mynd af Gulafljóti við Lanzhou borg, Kína.|thumb|Gulafljót við Lanzhou borg.]]
Lanzhou er höfuðborg [[Gansu]] héraðs, í norðvestanverðu Kína. Borgin er í suðausturhluta héraðsins og situr við bakka efri hluta hins mikla [[Gulafljót|Gulafljóts]], þar sem fljótið kemur úr fjöllunum og rennur frá austri til vesturs og sameinast Huangshui-fljóti suðvestur af borginni.
Suður og norður af borginni liggja [[Qilian]] fjöll.
Lanzhou liggur að [[Wuwei]]-borg í norðvestri, [[Baiyin]]-borg í norðaustri, [[Dingxi]]-borg og [[Linxia]]-sýslu í suðri og [[Haidong]]-borg, [[Qinghai]]-héraði í vestri.
Borgin liggur við mót hásléttu [[Tíbet|Tíbets]] og Löss-hásléttunnar (stundum kölluð „Gula-framburðarsvæðið“), og hásléttu Innri Mongólíu.
Gulafljót og liggur yfir þéttbýlið í austri. Borgin er alls 13.192 ferkílómetrar að flatarmáli.
== Saga ==
[[Mynd:Lanzhou_Chanyuan_2013.12.29_11-47-46.jpg|alt=Mynd af Chanyuan hofi í Lanzhou borg, Kína.|thumb|Chanyuan hofið í Lanzhou borg.]]
[[Mynd:VM_5576_Lanzhou_market.jpg|alt=Mynd af götumarkaði í Lanzhou borg, Kína.|thumb|Götumarkaður í Lanzhou borg.]]
Það landsvæði sem Lanzhou stendur nú var upphaflega á yfirráðasvæði Xi Qiang þjóða en varð hluti af yfirráðasvæði Qinveldisins á 6. öld f.Kr. Á valdatíma Hanveldisins (206 f.Kr. – 220 e.Kr.) varð það árið 81 f.Kr. aðsetur Jincheng xian (sýslu) og síðar að Jincheng stjórnarsetrinu er sýslan fékk nafnið Yunwu.
Á 4. öld var Lanzhou stuttlega höfuðborg óháða ríkisins Qian Liang.
Norður Weiveldið (386–534 / 535) endurreisti síðan Jincheng stjórnarsetrið og endurnefndi sýsluna Zicheng.
Á tímum Suiveldisins (581–618) varð borgin aðsetur Lanzhou-héraðs í fyrsta sinn og hélt því nafni undir [[Tangveldið|Tangveldinu]] (618–907).
Árið 763 hernámu Tíbetar svæðið en var aftur tekið af [[Tangveldið|Tangveldinu]] árið 843. Seinna féll það í hendur Vestur Xia veldisins og árið 1041 í hendur [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1127), sem endurreisti nafnið Lanzhou.
Eftir 1127 féll svæðið í hendur Jinveldisins (1115–1234), en eftir árið 1235 féll það í hendur hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368).
Á valdatímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) varð héraðið gert að sýslu og sett undir stjórn Lintao héraðs, en árið 1477 var Lanzhou endurreist sem stjórnsýslustöð. Árið 1739 var síðan stjórnaraðsetur Lintao flutt til Lanzhou, sem var gert að æðsta héraði, undir nafni Lanzhou. Þegar Gansu varð loks gert að sérstöku héraði árið 1666 varð Lanzhou höfuðborg þess.
Í átökum sem brutust út við uppgang múslima í Gansu á árunum 1864–75 var borgin fyrir mikilli eyðileggingu.
Á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar varð Lanzhou miðstöð [[Sovétríkini|sovéskra]] áhrifa í norðvestur Kína. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|stríði Kína og Japans]] (1937–45) varð Lanzhou borg sem trengd hafði verið [[Xian]] með þjóðvegi árið 1935, mikilvæg endastöð 3.200 kílómetra brautar milli Kína og Sovétríkjanna, fyrir sovéskar birgðir ætlaðar Xian svæðinu. Í stríðinu varð Lanzhou fyrir miklu sprengjuregni Japana.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Lanzhou 3.012.577 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 4.359.446.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
==Menntir og vísindi ==
[[Mynd:Lzu_University_(126288191).jpeg|alt=Mynd af aðalhliði hins virta Lanzhou háskóla í Lanzhou borg.|thumb| Aðalhlið Lanzhou háskóla.]]
Í Lanzhou eru nokkrar rannsóknarstofnanir auk útibúi kínversku vísindaakademíunnar.
Borgin er aðsetur nokkurra háskóla. Þar er fremstur Lanzhou háskólinn sem stofnaður var árið 1909 og telst einn lykilháskóla Kína. Hann er rannsóknaháskóli með um 33.000 nemendur. Norðvestur kennaraháskólinn sem á rætur til ársins 1902. Í honum eru um 35.000 nemendur.
== Samgöngur ==
[[Mynd:Lanzhou_West_Railway_Station_CRH5A.jpg|alt=Mynd frá aðalestarstöðinni í Lanzhou borg af Lanzhou-Xinjiang háhraðalestinni.|thumb| Lanzhou-Xinjiang [[Háhraðalest|háhraðalestin]] á aðalestarstöð Lanzhou borgar.]]
Lanzhou, var aldir mikilvæg borg á hinum forna [[Silkivegurinn|Silkivegi]] enda nálægt landfræðilegri miðju Kína. Hin umfangsmikla uppbygging samgöngu- og fjárfestingaráætlunar kínverskra stjórnvalda um [[Belti og braut]] gerir ráð fyrir að Lanzhou borg sem einni aðalmiðstöð hinnar nýju evrasísku landbrúar.
Lagning járnbrauta hefur reynst borginni afar þýðingarmikil og gert hana að samgöngumiðstöð milli austur og vestur Kína. Lanzhou lestarstöðin er í dag ein aðaljárnbrautarmiðstöð í vesturhluta Kína. Á hverjum degi fara meira en 100 farþegalestir um stöðina.
Auk hefðbundinna járnbrauta hefur verið byggt upp kerfi [[Háhraðalest|háhraðalesta]] bæði til austurs (Xuzhou – Lanzhou háhraðalestin) og til vesturs (Lanzhou – Xinjiang háhraðalestin). Í byggingu er einnig háhraðalestar frá Lanzhou til [[Yinchuan]] og [[Chengdu]].
Í borginni hefur á síðustu árum verið byggt upp kerfi [[Snarlest|snarlesta]].
[[Lanzhou Zhongchuan alþjóðaflugvöllurinn]] er meginflughöfn Lanzhou borgar, staðsett um 70 kílómetrum norður af borginni. Flugvöllurinn býður upp á beinar tengingar meira en 70 innlenda og alþjóðlega áfangastaði.
== Tenglar ==
[[Mynd:Xiguan_Mosque.JPG|alt=Mynd af Xiguan moskunnar Lanzhou borg eftir föstudagsbænahald.|thumb|Eftir föstudagsbænahald í Xiguan moskunni í Lanzhou borg.]]
* [[Gansu]] hérað.
* Kínversk vefsíða [https://web.archive.org/web/20180812105154/http://www.lz.gansu.gov.cn/ borgarstjórnar Lanzhou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Lanzhou Encyclopaedia Britannica] um Lanzhou.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/gansu/lanzhou/ um Lanzhou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Lanzhou|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
07i3fgs4f7ttebv18izoniwsf2aawk1
Fuzhou
0
162071
1764999
1764290
2022-08-16T16:50:43Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Fuzhou_Taixi_CBD.jpg|alt=Mynd af Taixi viðskiptahverfinu í Fuzhou borg í Fujian héraði í Kína.|thumb|400px|Horft yfir Taixi viðskiptahverfið í Fuzhou borg í [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]]. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Fuzhou um 8,3 milljónir manna.]]
[[File:Fuzhou-location-MAP-in-Fujian-Province-China.jpg|thumb|Staðsetning Fuzhou borgar í Fujian héraði í Kína.]]
[[Mynd:ChinaFujianFuzhou.png|alt=Landakort sem sýnir legu Fuzhou borgar (rauðmerkt) í Fujian héraði í Kína.|thumb|Kort af legu '''Fuzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraði]] í [[Kína]].]]
'''Fuzhou''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''福州''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fúzhōu; Fu-chou)'', er höfuðborg og stærsta borg [[Fujian]] [[Héruð Kína|héraðs]] í suðausturhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- vísinda- menningar- og samgöngumiðstöð héraðsins. Borgin sem nefnd er eftir fjalli í norðri sem kallast Fu, er staðsett í austurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Min fljót|Min fljóts]] stærsta fljóts Fujian, stutt frá mynni þess við [[Austur-Kínahaf]]. Min-fljót gefur borginni aðgang að héraðinu og nálægum héruðum [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]]. Fuzhou sem var ein fyrsta opna strandborgin í Kína, er menningarborg með yfir tvö þúsund ára sögu. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Fuzhou um 8,3 milljónir manna.
== Staðsetning ==
[[Mynd:View_of_Luo_Yuan2.jpg|alt=Fuzhou borg hefur mikla strandlengju. Myndin sýnir Luoyuan flóa í norðurhluta Fuzhou borgar.|thumb|Luoyuan flói í norðurhluta Fuzhou borgar.]]
[[Mynd:Fog_in_Gi-sang.jpg|alt=Qishan fjöll við suðurbakka Min fljóts, eru meðal margra fjalla í Fuzhou.|thumb|Qishan fjöll við suðurbakka Min fljóts, eru meðal margra fjalla í Fuzhou.]]
Fuzhou er staðsett á norðausturströnd Fujian héraðs, tengist í norður sameiginlega með borgunum [[Ningde]] og [[Nanping]], í suður við borgirnar [[Quanzhou]] og [[Putian]], og í vestur [[Sanming]] borg.
Borgin, sem nefnd er eftir fjalli í norðri sem kallast Fu, er staðsett í austurhluta héraðsins við norðurbakka ósa [[Min fljót|Min fljóts]] stærsta fljóts Fujian, stutt frá mynni þess við [[Austur-Kínahaf]]. Min-fljót gefur borginni aðgang að héraðinu og nálægum héruðum [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]].
Fuzhou sem var ein fyrsta opna strandborgin í Kína. Innan borgarinnar er hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou, sem hefur ræktað kínverska skipamenningu og er talið vagga hins nútíma kínverska flota.
== Saga ==
[[Mynd:Hualin_temple.JPG|alt=Mynd af Fuzhou Hualin musterishöllinni sem byggð var í lok svokallaðra fimmvelda, er talin elsta trébygging í Suður-Kína.|thumb| Fuzhou Hualin musterishöllin í Fuzhou borg er talin elsta trébygging í Suður-Kína.]]
[[Mynd:Zhenhai_tower_front.JPG|alt=Mynd af Zhenhai turninum í Fuzhou borg. Hann var rifinn meðan á menningarbyltingunni stóð en endurreistur árið 2006.|thumb|Zhenhai turninn í Fuzhou borg var rifinn í menningarbyltingunni en endurreistur árið 2006.]]
[[Mynd:Hoksyew.jpg|alt=Mynd af Fuzhou borg teiknuð af Hollendingum um 1752.|thumb|Fuzhou borg teiknuð af Hollendingum um 1752.]]
Rekja má sögu byggðar á því svæði þar sem Fuzhou er nú, allt til [[Nýsteinöld|Nýsteinaldar]]. Fornleifar hafa fundist þar sem taldar eru frá 5000 f.Kr.
Í byrjun 2. f.Kr. var staðurinn kallaður Ye, eða Dongye, og þar var eitt sinn höfuðborg konungsríkisins Min-Yue. Innfæddir íbúar svæðisins voru af Yue þjóðunum, sem var samanstóð af fjölbreyttum ættbálkum sem ekki eru kínverskir og bjuggu að mestu í Suður-Kína.
Eftir að Wudi keisari [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr.— 220 e.Kr.) yfirtók svæðið varð það aðsetur Ye sýslu. Á 2. öld e.Kr. var nafni þess breytt í Houguan og það varð hersetur fyrir austurstrandarsvæðið. Árið 592, eftir landvinninga Suiveldisins í Suður-Kína, fékk svæðið nafnið Min sýsla og á tíma [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð það aðsetur Fuzhou héraðs. Eftir An Lushan uppreisnina (755–763) varð svæðið aðsetur hins borgaralega ríkisstjóra Fujian.
Á 9. og 10. öld fjölgaði íbúum Fujian hratt. Á tíma í kínverskri sögu sem kenndur er við fimm ættarveldi og tíu konunga (907–979) var borgin var um skamma hríð höfuðborg hins sjálfstæða konungsríkisins Min (909–945) og hefur æ síðan verið höfuðborg Fujian héraðs.
Á tíma [Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) var erlendum viðskiptum beint til Fuzhou borgar, sem einnig varð mikilvæg menningarmiðstöð fyrir keisaradæmið í heild. Borgin dafnaði frá 16. til 19. aldar og velmegun hennar náði hámarki þegar hún var opnað eftir [[Fyrra ópíumstríðið|fyrra ópíumstríðið]] (1839–42). Hún varð síðan aðalhöfn fyrir umfangsmikla teverslun Kína, enda nálægt teframleiðslusvæðum. En með samdrætti í teverslun drógust útflutningsviðskipti Fuzhou saman um helming milli áranna 1874 og 1884. Við tók útflutningur á timbri, pappír og matvælum.
Árið 1866 var höfnin ein af fyrstu helstu tilraunum Kína með vestræna tækni, þegar skipasmíðastöð og vopnabúr voru byggð undir franskri handleiðslu á hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou. Svæðið hefur þannig ræktað kínverska skipamenningu og er talið vagga hins nútíma kínverska flota.
Flotakademía við skipasmíðastöðina var sett á laggirnar og varð hún miðstöð fyrir nám í vestrænum tungumálum og tæknivísindum. Var þetta gert sem hluti af áætlun til að styrkja Kína í kjölfar mikils ósigurs landsins í [[Ópíumstríðin|síðara ópíumstríðinu]] (1856–60). Fljótt dró þó úr áhuga og stuðningi kínverskra yfirvalda á skipasmíðastöðinni.
Allt fram að [[Seinni heimsstyrjöldin|síðari heimstyrjöld]] var Fuzhou í meginatriðum viðskiptamiðstöð og höfn, en með tiltölulega lítinn iðnað. Höfnin var hernumin af Japönum á árunum 1940–45.
Fuzhou borg var hernuminn af her kommúnista við litla mótstöðu árið 1949. Á fimmta áratug síðustu aldar varð borgin í víglínu átaka kommúnista við þjóðernissinna í [[Taívan]] þar sem borgin varð fyrir sprengjuárásum flugvéla lýðveldisinna. Hundruð manna féllu í sprengjuárás á borgina árið 1955.
Fuzhou varð einnig vettvangur ofbeldifullra átaka í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–76) þegar hópar rauðra varðliða börðust með byssum, hver við annan á götum borgarinnar og jafnvel við sveitir kínverska hersins.
Árið 1984, þegar stjórnvöld opnuðu meir hagkerfið fyrir erlendum fjárfestingum, var Fuzhou útnefnd sem ein af „opnum borgum“ Kína. Ýtti það mjög undir hagvöxt borgarinnar.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Fuzhou 3.723.454 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 8.291.268.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Efnahagur ==
[[Mynd:FuzhouTaijiang.jpg|alt=Mynd frá Taijiang sem hefur verið verslunarhverfi Fuzhou borgar frá fornu fari.|thumb| Taijiang verslunarhverfi Fuzhou borgar í Kína.]]
[[Mynd:Aquaculture_in_Lo-nguong.jpg|alt=Mynd af fiskeldi við Fuzhou borg.|thumb|Fiskeldi við Fuzhou borg í Kína.]]
Fuzhou er iðnaðar- viðskipta og samgöngumiðstöð héraðsins. Í borginni er miðstöð viðskiptabanka, hönnunar, verkfræði, pappírsgerðar og prentunar. Framleiðsla á rafeindatækni, járn- og stálvörum, matvöru, og vefnaðar úr silki og bómullar, er umtalsverð. Handverk er áfram mikilvægt og er borgin er þekkt fyrir vandaða húsgagnasmíði og viðarafurðir.
Borgin fær raforku frá vatnsaflsvirkjunum í fjöllunum til norðvesturs.
== Menntir og vísindi ==
[[Mynd:福建师范大学旗山校区.jpg|alt=Mynd af Qishan háskólasvæði Kennaraháskóla Fujian í Fuzhou borg í Kína.|thumb| Horft yfir Qishan háskólasvæði Kennaraháskóla Fujian í Fuzhou borg í Kína.]]
Fuzhou er borg vísindarannsókna. Þar eru margar háskólastofnanir og rannsóknarstofnanir. Þrír helstu háskólar borgarinnar eru Fuzhou háskóli, alhliða rannsóknarháskóli stofnaður árið 1958, og telst til lykilháskóla Kína; Kennaraháskóli Fujian sem stofnaður var árið 1907, og landbúnaðar- og skógræktarháskóli Fujian sem stofnaður var árið 1958. Rannsóknarstofnun kínverska vísindaakademíunnar er starfandi í Fuzhou .
== Samgöngur ==
[[Mynd:Map_of_Fuzhou_Metro.svg|alt=Kort af nýju snarlestarkerfi Fuzhou borgar í Kína.|thumb| Kort af nýju snarlestarkerfi Fuzhou borgar í Kína.]]
Fuzhou er mikil hafnarborg, enda ein fyrsta opna strandborgin í Kína. Hafnaraðstaða hefur verið stórbætt á síðustu áratugum. Fuzhou sjálf er ekki lengur aðgengileg sjóskipum en byggt hefur verið upp nútímalent hafnarsvæði sem kallað er Mawei Fuzhou, auk annarrar ytri hafnar, við Guantou á strönd Austur-Kínahafs.
Frá höfninni í Mawei Fuzhou sigla farþegaskip reglulega til Matsu-eyja [[Taívan]]. Þá sigla háhraðaferjur á þremur klukkustundum yfir Taívansund til borganna [[Taípei]] og [[Taichung]].
Samgöngur á [[Min fljót|Min fljóti]] eru mikilvægar fyrir borgina. Skipgengt á fljótinu upp Fujian hérað og til héraðanna [[Jiangxi]] og [[Zhejiang]].
Það eru þrír flugvellir í Fuzhou borg: Fuzhou Yixu flugvöllurinn sem í dag er eingöngu ætlaður herflugi; Fuzhou Fuqing Longtian flugvöllur; og [[Fuzhou Changle alþjóðaflugvöllurinn|Fuzhou Changle alþjóðaflugvöllur.]] Sá síðast nefndi er í 45 km fjarlægð frá miðborg Fuzhou. Hann er safnvöllur fyrir flugfélögin Xiamen Airlines og Fuzhou Airlines.
Fuzhou er járnbrautarmiðstöð norðurhluta Fujian héraðs. Járnbrautir Wenzhou – Fuzhou og Fuzhou – Xiamen, eru hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hefei – Fuzhou háhraðalestin tengir borgina við höfuðborgina [[Beijing]] um nærliggjandi Jiangxi hérað á allt að 350 kílómetra hraða.
Í borginni er nýtt umfangsmikið [[Snarlest|snarlestarkerfi]] sem opnaði árið 2014. Það nær til 56 kílómetra en unnið er að bæta öðrum 111 kílómetrum við kerfið.
== Tenglar ==
[[Mynd:Fuzhou_skyline.jpg|alt=Mynd af Fuzhou borg. Aðsetur borgarstjórnar er til vinstri og viðskiptahverfi miðborgarinnar til hægri|thumb|Mynd frá Fuzhou borg. Aðsetur borgarstjórnar er til vinstri og viðskiptahverfi miðborgarinnar til hægri]]
* [[Fujian]] hérað.
* Kínversk vefsíða [http://www.fuzhou.gov.cn/ borgarstjórnar Fuzhou]. Skipulag, saga, fréttir og fleira
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Fuzhou-China Encyclopaedia Britannica] um Fuzhou.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/fujian/fuzhou/ um Fuzhou borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Fuzhou|mánuðurskoðað=18. febrúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
9o4w3aksiwgslwvmggzst76su3efare
Hefei
0
162078
1764979
1764281
2022-08-16T15:06:22Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:安徽合肥天鹅湖.jpg|alt=Mynd af skrifstofubyggingum við Svanavatn í Hefei borg.|thumb|450px|Skýjakljúfar við '''Svanavatn í Hefei borg'''. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Hefei um 9,4 milljónir manna.]]
[[File:Hefei-location-MAP-in-Anhui-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Hefei borgar í Anhui héraði í Kína.|Staðsetning '''Hefei borgar''' í Anhui héraði í Kína.]]
[[Mynd:Hefei_Chenghuang_Temple.jpg|alt=Mynd af Musteri Chenghuangshen í Hefei. Chenghuangshen er samkvæmt kínverskri þjóðtrú bæjar-eða borgarguð. Slík musteri eru víða í borgum Kína.|thumb| Musteri Chenghuangshen í Hefei. Í kínverskri þjóðtrú er Chenghuangshen bæjar-eða borgarguð. Slík musteri eru víða í borgum Kína.]]
'''Hefei''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''合肥''; [[Pinyin|rómönskun:]] Héféi; Ho-fei)'', er höfuðborg og fjölmennasta borg [[Anhui]] [[Héruð Kína|héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Hún er stjórnsýslu-, efnahags- og menningarmiðstöð héraðsins. Borgin er staðsett norður af Chaohu vatni, við norðausturrætur Dabie-fjalla, sem mynda skil á milli fljótanna [[Huai]] og [[Jangtse]]. Hefei, sem er þekkt sem borg vísinda, fræða og nýsköpunar, hefur vaxið gríðarlega og er í dag þróuð og blómleg borg.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Hefei 5.056.000 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.369.881.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Staðsetning ==
Hefei borg er staðsett í miðhluta Anhui héraðs og liggur að [[Huainan]] borg í norðri, [[Chuzhou]] í norðaustri, [[Wuhu]] í suðaustri, [[Tongling]] í suðri, [[Anqing]] í suðvestri og [[Lu'an]] í vestri.
Heildarflatarmál borgarinnar er 11,445 ferkílómetrar.
Borgin er staðsett norður af hinu víðáttumikla bláa Chaohu vatni („Fuglahreiðravatn“). Borgin stendur á láglendi við norðausturrætur Dabie-fjalla, sem mynda skil á milli fljótanna [[Huai]] og [[Jangtse]]. Huai rennur til norðurs við borgina og sunnan við hana er [[Jangtse]] fljót.
Frá Hefei eru greiðar vatnsflutningar um Chaohu vatn að [[Jangtse]] á móti [[Wuhu]] borg. Mikilvægar landleiðir liggja um Hefei frá Pukou í [[Nanjing]] höfuðborg [[Jiangsu]] til [[Xian]] borgar í [[Shaanxi]] héraði og til borganna [[Xuzhou]], í [[Jiangsu]] héraði, Bengbu, Anqing í [[Anhui]] héraði.
== Saga ==
[[Mynd:浮莊.JPG|alt=Mynd frá Svanavatni í Hefei borg.|thumb|Við Svanavatn í Hefei borg.]]
[[Mynd:Xiaoyaojin_Park.jpg|alt=Mynd frá Xiaoyaojin garði í Hefei borg.|thumb|Xiaoyaojin garðurinn í Hefei borg.]]
[[Mynd:Mingjiao Temple.jpg|alt=Mynd af Mingjiao hofinu í Hefei borg.|thumb|Mingjiao hofið í Hefei borg.]]
Saga byggðar þar sem Hefei er nú, verður rakin allt til [[Nýsteinöld|Nýsteinaldar]]. Leirmunir og aðrar fornleifar hafa fundist frá þeim tíma.
Frá 8. til 6. öld f.Kr. var Hefei staður smáríkisins Shu, sem síðar varð hluti af Chu-konungsríkinu. Margar fornleifar hafa fundist frá því tímabili. Nafnið Hefei var fyrst gefið sýslu sem sett var upp á svæðinu á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr.— 220 e.Kr.). Á 4. til 6. öld e.Kr. var svæðið vígvöllur á milli ríkja í norðri og suðri, og því var nafni þess og stjórnunarstöðu oft breytt. Á tímum Suiveldisins (581–618) og [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907) varð það aðsetur Lu héraðs, nafn sem það hélt allt til 15. aldar, þegar staða þess styrktist og héraðið fékk nafnið Luzhou.
Núverandi borg á rætur frá tímum [Songveldið|Songveldisins]] (960–1279). Fyrri byggð Hefei var nokkru lengra norður. Á 10. öld var það um tíma höfuðborg sjálfstæða Wu konungsríkisins (902–937) og var mikilvæg miðstöð Nan Tang ríkis (937–976). Frá 1127 varð svæðið varnarstöð Nan Songveldisins (1127–1279) gegn innrásaraðilum Jin (Juchen sem ættaðir voru frá Mansjúríu) sem og blómleg viðskiptamiðstöð ríkjanna tveggja. Á tímum [[Mingveldið| Mingveldisins]] (1368–1644) og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) var borgin þekkt um skeið (eftir 14. öld til 19. aldar) sem Luchow.
Hefei varð síðan tímabundin höfuðstaður Anhui á árunum frá 1853–1862. Þegar Kínverska lýðveldið var stofnað árið 1912 var yfirstjórn héraðsins breytt og svæðið endurnefnt sem Hefei-sýsla árið 1912.
Fyrir síðari heimsstyrjöldina var Hefei í meginatriðum stjórnsýslumiðstöð og svæðisbundinn markaður afurða af frjósamri sléttunni í suðri. Þar var söfnunarmiðstöð landbúnaðarafurða svo sem korns, bauna, bómullar og hamps. Þar var einnig handverksiðnaður á fatnaði, leðri, bambusvörum og járnbúnaði.
Mikilvægi svæðisins jókst með lagningu járnbrauta. Framkvæmdir þeirra fyrstu hófust árið 1912 með lagningu járnbrautar milli [[Tianjin]] borgar á austurströnd Norður-Kína, til Pukou í [[Nanjing]] borg við bakka [[Jangtse]] fljóts. Á fjórðra áratugnum var síðan lögð járnbraut sem tengdi Hefei borg við kolahafnar Yuxikou á [[Jangtse]] fljóti við borgina Wuhu.
Í kjölfar sigurs Kínverja [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríði þeirra við Japan]] (1937–1945) var Hefei gerð að höfuðborg héraðsins Anhui.
Eftir stríðið óx borgin í öfluga iðnaðarborg. Þegar Hefei varð höfuðborg Anhui héraðs árið 1952 voru skipulagðir miklir fólksflutningar til hennar frá öðrum landshlutum. Vísindi og menntir voru efldar og innviðir byggðir upp. Enn þann dag í dag er borgin í miklum vexti.
Árið 2005 réðst borgin í fegrunarátak þar sem þúsundir ólöglega byggðra mannvirkja voru rifin og gamalgróin markaðstorg víða um borgina voru fjarlægð. Breytti það ásýnd borgarinnar mikið.
== Efnahagur ==
Fyrir [[Síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöldina]] var Hefei borg í meginatriðum stjórnsýslumiðstöð og svæðisbundinn markaður fyrir landbúnaðarafurðir af frjósamri sléttunni í suðri.
Eftir stríðið breyttist borgin í öfluga iðnaðarborg. Bómullarverksmiðja var opnuð árið 1958 og stór varmaaflsvirkjun sem keyrð er með kolum frá [[Huainan]], var stofnuð snemma á fimmta áratug síðustu aldar. Í borginni risu verksmiðjur sem framleiða iðnaðarefni og efnafræðilegan áburð. Í lok fimmta áratugar síðustu aldar var byggt járn- og stáliðjuver. Auk framleiðslu vélaverkfæra og landbúnaðartækja hefur borgin þróað verksmiðjur sem framleiða ál, rafeindatækni og margskonar ljósavörur.
Hefei borg hefur gengið í gegnum gríðarlegan vöxt innviða á undanförnum áratugum. Eftir stríðið var höfuðborg Anhui héraðs flutt frá Anqing borg til Hefei. Til að aðstoða við þróun og uppbyggingu borgarinnar voru margir hæfileikaríkir einstaklingar sendir frá öðrum landshlutum. Lögð var áhersla á uppbyggingu vísinda og mennta. Og á síðustu árum hefur verið ráðist í stórtækja uppbyggingu samgönguinnviða. Smáborg þriðja áratugar síðustu aldar er orðin að nútíma milljónaborg. Hefei er í dag talin vera ein sú borg Kína sem er í hvað mestum vexti.
== Menntir og vísindi ==
[[Mynd:USTC.jpg|alt=Mynd af kennslubyggingu og gamla bókasafninu við hinn virta Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg.|thumb|<small>Kennslubygging og gamla bókasafnið við hinn virta Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg.</small>]]
[[Mynd:Main_Teaching_Building_of_HFUT.jpg|alt=Mynd frá Tækniháskóla Hefei borgar.|thumb|<small>Tækniháskóli Hefei borgar.</small>]]
[[Mynd:ISSP_Research_Bldg._No._3.jpg|alt=Mynd frá Þriðju rannsóknarbyggingu Storkufræðistofnunarinnar í Hefei borg.|thumb| <small>Þriðja rannsóknarbygging Storkufræðistofnunarinnar í Hefei borg.</small>]]
Hefei er þekkt í Kína sem borg vísinda, fræða og nýsköpunar.
Borgin gegnir mikilvægu hlutverki í vísindarannsóknum í Kína. Borgin hefur sjö mikilvægar innlendar rannsóknarstofur, einungis Beijing fleiri: Þjóðarrannsóknastofnun á samhraðalsgeislun, Þjóðarrannsóknastofnun Hefeiborgar í smásærri eðlisfræði, sem báðar heyra undir Vísinda- og tækniháskóla Kína í Hefei borg.
Í borginni er einnig Storkufræðistofnunin, Stofnun um rafgasfræði, Vitvélastofnun, rannsóknarstofnun í segulaðgreining (með ofurleiðandi segli), Anhui stofnunin í ljóseðlisfræði og aflfræði agna, sem allar heyra Stofnun Hefei borgar í eðlisfræðivísindum sem er hluti af kínversku vísindaakademíunni.
Í borginni eru merk vísindverkefni á borð við þróun ofurleiðara. Þá var Hersjúkrahúsið í Hefei borg einn fyrsti staður til rannsókna á mönnum með [[CRISPR/Cas9-erfðatæknin|CRISPR erfðatækni]] árið 2015.
== Samgöngur ==
[[Mynd:Hefei_South_Railway_Station.jpg|alt=Mynd af Suður járnbrautarstöð Heifei borgar.|thumb|<small>Suður járnbrautarstöð Heifei borgar.</small>]]
[[Mynd:Dadongmen_Station.jpg|alt=Mynd frá Línu tvö í snarlestarkerfi Heifei borgar.|thumb| <small>Dadongmen stöðin á línu tvö í snarlestarkerfi Heifei borgar.</small>]]
Staðsetning Hefei sem höfuðborgar héraðsins gerir hana að náttúruleg samgöngustöð. Staðsetning hennar norður af Chao-vatni og við rætur Dabie-fjalla, sem skilja á milli Huai-fljóts og [[Jangtse]] fljóts. Frá borginni eru greiðar vatnsflutningar um vatnið að Jangtse við borgina Wuhu.
Viðamikið lestarkerfi tengir borgina við nærliggjandi borgir og héruð. Í broginni eru þrjár lestarstöðvar. Á síðustu tveimur áratugum hafa samgönguyfirvöld byggt upp háhraðalestarkerfi sem tengir borgina vel. Þannig er til dæmis háhraðalestin [[Beijing]]-[[Sjanghæ]] sem þýðir að hægt er að fara á milli Hefei og Beijing á innan við 4 klukkustundum.
Árið 2013 var tekinn í notkun [[Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllurinn|Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllur]] sem leysti af hólmi Hefei Luogang flugvöllinn. Hann er staðsettur í norðvesturhluta borgarinnar. Auk innanlandsflugs eru meðal alþjóðlegra áfangastaða [[Singapúr]], [[Taípei]], [[Seúl]], [[Frankfurt am Main]] og [[Bangkok]].
Borgin hefur á síðustu árum verið að byggja upp viðamikið [[Snarlest|snarlestarkerfi]]. Fyrsta áfanga þess lauk í árslok 2016. Öðrum áfanga lauk í árslok 2017 með tengingu miðborgarinnar við Hefei Xinqiao alþjóðaflugvöllinn. Þriðji áfanginn (eða 3 línan) opnaði árslok 2019 og tengir hún meðal annars við háskólasvæði borgarinnar. Á áætlun er að byggja aðrar 12 snarlestarlínur til ársins 2030.
== Tenglar ==
* [[Anhui]] hérað.
* Kínversk (og ensk) vefsíða [https://web.archive.org/web/20090215203625/http://hefei.gov.cn/ borgarstjórnar Hefei]. Skipulag, saga, fréttir og fleira.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Hefei Encyclopaedia Britannica] um Hefei.
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/anhui/hefei/ um Hefei borg.]. Ferðahandbók fyrir borgina: Almennar upplýsingar, samgöngur, helstu ferðamannastaði, veður o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Hefei|mánuðurskoðað=19. febrúar|árskoðað=2021}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
g6iwm9tsxgpoykydrh3mam1nx1fxkut
Ebrahim Raisi
0
164166
1764962
1756776
2022-08-16T13:56:41Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Ebrahim Raisi<br>{{small|ابراهیم رئیسی}}
| mynd = Raisi in 2021-02 (cropped).jpg
| titill= [[Forseti Írans]]
| stjórnartíð_start = [[3. ágúst]] [[2021]]
| stjórnartíð_end =
| einvaldur = [[Ali Khamenei]]
| forveri = [[Hassan Rouhani]]
| myndatexti1 = {{small|Raisi árið 2021.}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1960|12|14}}
| fæðingarstaður = [[Mashhad]], [[Íran]]
| þjóderni = [[Íran]]skur
| maki = Jamileh Alamolhoda
| stjórnmálaflokkur =
| börn = 2
| háskóli = Shahid Motahari-háskóli<ref name="bio">{{cite web|title=زندگینامه حجتالاسلام و المسلمین سیدابراهیم رئیسی|url=http://raisi.org/page/biography|publisher=Opinber heimasíða Ebrahim Raisi|language=fa|access-date=5 April 2017|archive-date=23 March 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20170323021652/http://raisi.org/page/biography|url-status=live}}</ref><br>Qom-klerkaskólinn<ref name="bio"/>
|undirskrift =
}}
'''Sayyid Ebrahim Raisol-Sadati''' ([[persneska]]: سید ابراهیم رئیسالساداتی; f. 14. desember 1960) er [[íran]]skur íhaldssamur stjórnmálamaður og dómari sem er núverandi [[forseti Írans]]. Hann var kjörinn í forsetakosningum árið 2021 og tók við af [[Hassan Rouhani]] í embættinu þann 3. ágúst.
Sem dómari hefur Raisi verið bendlaður við aftökur á [[Pólitískur fangi|pólitískum föngum]] á níunda áratuginum. Talið er að hann hafi ásamt þremur öðrum dómurum skipað um 5.000 aftökur.<ref name=fréttablaðið_lovísa>{{Vefheimild|titill=Raisi næsti forseti í Íran|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raisi-naesti-forseti-i-iran/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Lovísa Arnardóttir|mánuður=18. júní|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Raisi sætir persónulegum efnahagslegum refsiaðgerðum af hálfu [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] vegna ábyrgðar hans á aftökunum. Andstæðingar hans hafa gefið honum viðurnefnið „slátrarinn frá Teheran“.<ref>{{Vefheimild|titill=Ísraelar lýsa áhyggjum af kjöri Raisi sem forseta|url=https://www.ruv.is/frett/2021/06/20/israelar-lysa-ahyggjum-af-kjori-raisi-sem-forseta|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|mánuður=20. júní|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
Raisi er tryggur stuðningsmaður [[Ali Khamenei]], [[Æðstiklerkur Írans|æðstaklerks Írans]], og hefur verið nefndur sem hugsanlegur arftaki hans.<ref name=fréttablaðið_lovísa/> Raisi bauð sig fram til forseta árið 2017 en tapaði fyrir sitjandi forsetanum [[Hassan Rouhani]], sem var talinn ívið hófsamari og umbótasinnaðari. Raisi hlaut um 38% atkvæðanna á móti 57% sem Rouhani hlaut.<ref>{{Vefheimild|titill=Endurkjör Rouhani og opnun Íran|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-05-26-endurkjor-rouhani-og-opnun-iran/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Oddur Stefánsson|mánuður=26. maí|ár=2017|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref> Eftir ósigur sinn í kosningunum var Raisi útnefndur forseti íranska hæstaréttarins.<ref name=fréttablaðið_lovísa/>
Raisi bauð sig aftur fram til forseta árið 2021. Í kosningunum hafnaði verndararáð Írans miklum meirihluta umsókna um forsetaframboð og því álitu margir að ríkisstjórnin hefði í reynd búið svo um hnútana að Raisi myndi vinna. Margir frjálslyndir Íranir sniðgengu kosningarnar í mótmælaskyni. Kjörsókn í kosningunum var mjög léleg en Raisi vann sigur með rúmum helmingi greiddra atkvæða.<ref>{{Vefheimild|titill=Raisi sigurvegari í Íran|url=https://www.visir.is/g/20212124063d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Árni Sæberg|mánuður=19. júní|ár=2021|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=21. júní}}</ref>
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Forseti Írans]]
| frá = [[3. ágúst]] [[2021]]
| til =
| fyrir = [[Hassan Rouhani]]
| eftir = Enn í embætti
}}
{{Töfluendir}}
{{Forsetar Íran}}
{{stubbur|æviágrip|stjórnmál}}
{{DEFAULTSORT:Raisi, Ebrahim}}
{{f|1960}}
[[Flokkur:Forsetar Írans]]
l8h6426ygrd61zlcksskcp40d9l7qmz
Nina Simone
0
166582
1765083
1743949
2022-08-16T23:19:53Z
InternetArchiveBot
75347
Bætir við 3 bók fyrir [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|sannreynanleika]] (20220816)) #IABot (v2.0.9) ([[User:GreenC bot|GreenC bot]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Nina_Simone_1965_-_restoration1.jpg|thumb|right|Nina Simone árið 1965.]]
'''Eunice Kathleen Waymon''' (21. febrúar, 1933 – 21. apríl, 2003), þekkt undir listamannsnafninu '''Nina Simone''', var bandarísk söngkona, lagahöfundur, tónskáld, útsetjari og [[Mannréttindabarátta blökkumanna í Bandaríkjunum|baráttukona]]. Sem tónlistarkona fékkst hún við mikinn fjölda tónlistartegunda, þar á meðal [[klassísk tónlist|klassíska tónlist]], [[djass]], [[blús]], [[þjóðlagatónlist]], [[rytmablús]], [[gospeltónlist]] og [[popptónlist]].
Hún var sjötta í röðinni af átta börnum fátækrar fjölskyldu frá [[Tryon (Norður-Karólínu)|Tryon]] í Norður-Karólínu. Upphaflega ætlaði hún sér að verða konsertpíanisti.<ref>{{cite book |last=Simone |first=Nina |author2=Stephen Cleary |others= Introduction by Dave Marsh |title= I Put a Spell on You |url=https://archive.org/details/iputspellonyouau0000simo_i2g3 |orig-year= 1992|edition= 2nd|year= 2003|publisher= Da Capo Press |location= New York|isbn= 0-306-80525-1|pages=[https://archive.org/details/iputspellonyouau0000simo_i2g3/page/1 1]–62}}</ref> Með hjálp stuðningsfólks frá heimabæ hennar skráði hún sig í [[Juilliard-skólinn|Juilliard-skólann]] í [[New York-borg]].<ref name="ns-jazz.com-bio">{{cite web |url=http://www.jazz.com/encyclopedia/simone-nina-eunice-kathleen-waymon |title=Encyclopedia of Jazz Musicians – Nina Simone (Eunice Kathleen Waymon) |publisher=Jazz.com |access-date=October 28, 2013 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160322030327/http://www.jazz.com/encyclopedia/simone-nina-eunice-kathleen-waymon |archive-date=March 22, 2016 |url-status=dead}}</ref> Síðan sótti hún um inngöngu í [[Curtis Institute of Music]] í [[Philadelphia]], en komst ekki inn þrátt fyrir vel heppnaða áheyrnarprufu.<ref name=":0">Liz Garbus, 2015 documentary film, ''[[What Happened, Miss Simone?]]''</ref> Hún vildi meina að það hefði verið vegna [[kynþáttahatur]]s. Stofnunin veitti henni heiðursgráðu árið 2003, nokkrum dögum áður en hún dó.<ref name="Curtis-honor">{{cite web |url=http://www.theninasimonefoundation.org/content.php?page=biography |archive-url=https://web.archive.org/web/20080619032445/http://www.theninasimonefoundation.org/content.php?page=biography |archive-date= June 19, 2008 |title=The Nina Simone Foundation |access-date=December 7, 2006}}</ref>
Simone hóf að vinna fyrir sér með því að leika á píanó í næturklúbbi í [[Atlantic City]]. Hún tók upp nafnið Nina Simone til að fjölskylda hennar kæmist ekki að því að hún væri kokkteilpíanisti. Í næturklúbbnum hóf hún að syngja við eigin undirleik og hóf þannig feril sem djasssöngkona.<ref name="ns-newyorker-2014">{{cite journal |url=https://www.newyorker.com/magazine/2014/08/11/raised-voice |title=A Raised Voice: How Nina Simone turned the movement into music |author=Pierpont, Claudia Roth |magazine=The New Yorker |date=August 6, 2014 |access-date=August 6, 2014 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140806220952/http://www.newyorker.com/magazine/2014/08/11/raised-voice |archive-date=August 6, 2014 |url-status=live}}</ref> Hún gaf út fyrstu breiðskífu sína, ''Little Girl Blue'', árið 1958 með lögunum „I Loves You, Porgy“ og „My Baby Just Cares for Me“. Alls gaf hún út yfir 40 breiðskífur til 1974. Hún blandaði saman klassískri tónlist, sérstaklega [[Johann Sebastian Bach]], við gospeltónlist og popp, með mjúkum og tjáningarríkum djasssöng í auðþekkjanlegri [[kontraalt]]rödd.<ref name="simone91">{{cite book |last=Simone |first=Nina |author2=Stephen Cleary |others= Introduction by Dave Marsh |title= I Put a Spell on You |url=https://archive.org/details/iputspellonyouau0000simo_i2g3 |orig-year= 1992|edition= 2nd|year= 2003|publisher= Da Capo Press |location= New York|isbn= 0-306-80525-1|page=[https://archive.org/details/iputspellonyouau0000simo_i2g3/page/91 91]}}.</ref><ref>{{cite book |last=Simone |first=Nina |author2=Stephen Cleary |others= Introduction by Dave Marsh |title= I Put a Spell on You |url=https://archive.org/details/iputspellonyouau0000simo_i2g3 |orig-year= 1992|edition= 2nd|year= 2003|publisher= Da Capo Press |location= New York|isbn= 0-306-80525-1|pages=[https://archive.org/details/iputspellonyouau0000simo_i2g3/page/17 17]–19}}</ref> Meðal annarra þekktra laga sem hún flutti eru „Don't Let Me Be Misunderstood“, „Wild Is the Wind“, „Ne me quitte pas“ og „Sinnerman“.
Simone var virkur þátttakandi í mannréttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunum á 7. og 8. áratugnum og bæði talaði og söng á mótmælaviðburðum eins og í [[Göngurnar frá Selma til Montgomery|göngunum frá Selma til Montgomery]] árið 1965. Líkt og nágranni hennar, [[Malcolm X]], var hún á þeirri skoðun að vopnuð bylting væri nauðsynleg, fremur en hægfara breytingar. Hún glímdi við [[geðhvarfasýki]] og var þekkt fyrir skapofsaköst sín. Árið 2010 setti tímaritið ''[[Rolling Stone]]'' hana í 29. sæti yfir bestu söngvara allra tíma.<ref>{{cite journal|author=Anon.|date=December 2, 2010| url=https://www.rollingstone.com/music/lists/100-greatest-singers-of-all-time-19691231/nina-simone-20101202|title=100 Greatest Singers of All Time: Nina Simone|magazine=[[Rolling Stone]]|access-date=March 18, 2017}}</ref>
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{DEFAULTSORT:Simone, Nina}}
[[Flokkur:Bandarískar söngkonur]]
[[Flokkur:Bandarískir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir píanóleikarar]]
{{fd|1933|2003}}
nxa4pgef27no6q7l6anwq83lkos7u88
Innrás Rússa í Úkraínu 2022
0
166852
1764941
1764876
2022-08-16T13:08:05Z
Comp.arch
32151
wikitext
text/x-wiki
{{líðandi stund}}
{{stríðsátök
|conflict=Innrás Rússa í Úkraínu 2022
|partof=[[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríði Rússlands og Úkraínu]]
|image=2022 Russian invasion of Ukraine.svg
|image_size=250px
|caption= Árásir á Úkraínu
|place=[[Úkraína]]
|date=[[24. febrúar]] [[2022]] –
|combatant1={{RUS}} [[Rússland]]<br>[[File:Flag of Donetsk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Donetsk]]<br>[[File:Flag of the Luhansk People's Republic.svg|20px]] [[Alþýðulýðveldið Luhansk]]<br>'''Stuðningur:'''<br>{{BLR}} [[Hvíta-Rússland]]
|combatant2={{UKR}} [[Úkraína]]
|commander1= {{RUS}} [[Vladímír Pútín]]<br>{{RUS}} [[Míkhaíl Míshústín]]<br>{{RUS}} [[Sergej Shojgú]]<br>{{RUS}} [[Sergej Lavrov]]<br>{{RUS}} [[Aleksandr Dvorníkov]]<br>{{RUS}} [[Ramzan Kadyrov]]<br>{{BLR}} [[Alexander Lúkasjenkó]]
|commander2= {{UKR}} [[Volodymyr Zelenskyj]]<br>{{UKR}} [[Denys Sjmyhal]]<br>{{UKR}} [[Vítalíj Klitsjkó]]<br>{{UKR}} [[Dmítró Kúleba]]<br>{{UKR}} [[Írýna Vereshjúk]]<br>{{UKR}} [[Oleksíj Rezníkov]]
|strength1={{Collapsible list|title=Sjá lista|'''{{RUS}} Rússland:'''
* 900.000 (fastaher)
* 554.000 (hernaðarhreyfingar)
* 2.000.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021">{{cite book |title=The military balance 2021 |date=2021 |publisher=[[International Institute for Strategic Studies]] |location=Abingdon, Oxon |isbn=978-1032012278}}</ref>
* Þ. á m. 175.000<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |author-last1=Julian E. |author-first1=Barnes |author-last2=Michael |author-first2=Crowley |author-last3=Eric |author-first3=Schmitt |title=Russia Positioning Helicopters, in Possible Sign of Ukraine Plans|date=10 January 2022|website=[[The New York Times]] |access-date=20 January 2022 |archive-date=22 January 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220122100818/https://www.nytimes.com/2022/01/10/us/politics/russia-ukraine-helicopters.html |url-status=live |url-access=subscription |language=en |quote=American officials had expected additional Russian troops to stream toward the Ukrainian border in December and early January, building toward a force of 175,000.}}</ref>–190.000<ref>{{cite news|author-last=Bengali |author-first=Shashank |date=18 February 2022|title=The U.S. says Russia's troop buildup could be as high as 190,000 in and near Ukraine. |language=en-US |work=The New York Times |url=https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news|access-date=18 February 2022 |url-access=subscription |archive-date=18 February 2022 |archive-url=https://web.archive.org/web/20220218063637/https://www.nytimes.com/live/2022/02/18/world/ukraine-russia-news |url-status=live}}</ref> við úkraínsku landamærin}}
|strength2={{Collapsible list|title=Sjá lista|
* '''{{UKR}} Úkraína:'''
* 209.000 (fastaher)
* 102.000 (hernaðarhreyfingar)
* 900.000 (varalið)<ref name="The Military Balance2021" />}}
|casualties1={{small|Alls um 16.000+ drepnir (skv. BNA)<br>43.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br>Um 1.300 drepnir (skv. Rússum)}}
|casualties2={{small|Alls um 2.000–4.000 (skv. BNA)<br> 10.000 drepnir (skv. Úkraínumönnum)<br> 23.000 skv. Rússum}}
| casualties3='''Almennir borgarar drepnir: Um 12.000–28.000 (skv. Úkraínu)
}}
Þann 24. febrúar 2022 gerðu [[Rússland|Rússar]] '''innrás í [[Úkraína|Úkraínu]]'''. Innrásin er hluti af [[Stríð Rússlands og Úkraínu|hernaðardeilum á milli ríkjanna]] sem hafa staðið yfir frá árinu 2014. Stríðið skapaði milljóna manna flóttamannastraum sem var sá mesti frá [[seinni heimsstyrjöld]].
==Aðdragandi==
{{aðalgrein|Evrómajdan|Úkraínska byltingin 2014|Krímskagakreppan 2014}}
Átök Rússlands og Úkraínu má rekja aftur til ársins 2014, til [[Evrómajdan]]-mótmælanna og [[Úkraínska byltingin 2014|úkraínsku byltingarinnar]] þar sem forsetanum [[Víktor Janúkovytsj]] var steypt af stóli. Janúkovytsj hafði verið náinn bandamaður ríkisstjórnar Rússlands og [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] Rússlandsforseta, og hafði í aðdraganda mótmælanna hætt við fyrirhugað samkomulag um nánara samband Úkraínu við [[Evrópusambandið]].<ref>{{Vefheimild|titill=Enn mótmælt í Kænugarði|url=https://www.ruv.is/frett/enn-motmaelt-i-kaenugardi-0|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2013|mánuður=13. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref>
Eftir að Janúkovytsj var steypt af stóli sendu Rússar herlið á [[Krímskagi|Krímskaga]] og héldu þar atkvæðagreiðslu sem leiddi til þess að Krímskagi var formlega innlimaður inn í rússneska sambandsríkið.<ref>{{Vefheimild |titill=Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi |mánuður=21. mars|ár=2014|mánuðurskoðað=24. febrúar|árskoðað=2022|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|url=http://www.visir.is/g/2014140329782}}</ref> Árið 2014 hófust jafnframt uppreisnir í austurhluta Úkraínu, þar sem meirihluti íbúa er [[Rússneska|rússneskumælandi]].<ref>{{Tímarit.is|6161282|Fasistar og hryðjuverkamenn|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Guðsteinn Bjarnason|útgáfudagsetning=30. ágúst 2014|blaðsíða=28}}</ref> Aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu lýstu yfir stofnun sjálfstæðra „alþýðulýðvelda“ í [[Donetsk]] og [[Luhansk]]. Rússar veittu aðskilnaðarsinnunum aðstoð en stjórnvöld í Rússlandi neituðu því jafnan að um væri að ræða rússneska stjórnarhermenn.<ref>{{Tímarit.is|6916370|Hyggjast stofna Litla Rússland|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=1. ágúst 2017|blaðsíða=17}}</ref><ref>{{Tímarit.is|6334764|Efast um að friður komist á|blað=[[Morgunblaðið]]|höfundur=Bogi Þór Arason|útgáfudagsetning=13. febrúar 2015|blaðsíða=24}}</ref>
==Innrásin==
[[Mynd:Житловий будинок на вул. Лобановського, 6-А після обстрілу.jpg|thumb|left|Þann 26. febrúar hæfði rússnesk eldflaug blokk í Kænugarði.]]
Undir lok ársins 2021 og í byrjun ársins 2022 söfnuðu Rússar tæplega 200.000 manna herliði við landamæri Úkraínu, sem vakti ótta í Úkraínu og á Vesturlöndum um að Pútín hygðist fyrirskipa innrás í landið.<ref>{{Vefheimild|titill=Óttinn við innrás Rússa í Úkraínu magnast enn|url=https://www.ruv.is/frett/2021/12/04/ottinn-vid-innras-russa-i-ukrainu-magnast-enn|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson|ár=2021|mánuður=4. desember|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Rússnesk stjórnvöld þvertóku ítrekað fyrir að innrás væri yfirvofandi en ráðamenn þar lögðu jafnframt fram kröfur um að Úkraínu yrði meinaður aðgangur að [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalaginu]] um alla framtíð og að bandalagið fjarlægði alla hermenn og öll vopn sín úr [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]].<ref>{{Vefheimild|titill=Segja Rússa nær því að gera innrás í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222224189d/segja-russa-naer-thvi-ad-gera-innras-i-ukrainu|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Samúel Karl Ólason|ár=2022|mánuður=17. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref>
===Febrúar===
Þann 21. febrúar viðurkenndi Pútín sjálfstæði [[Alþýðulýðveldið Donetsk|Alþýðulýðveldanna Donetsk]] og [[Alþýðuýðveldið Luhansk|Luhansk]], héraða rússneskumælandi aðskilnaðarsinna sem höfðu klofið sig frá Úkraínu árið 2014 með stuðningi Rússa.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín viðurkennir sjálfstæði Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/putin-vidurkennir-sjalfstaedi-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=22. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Pútín sendi í kjölfarið rússneska hermenn yfir úkraínsku landamærin til að gegna „friðargæslu“ í Donetsk og Luhansk.<ref>{{Vefheimild|titill=Hefur þegar skipað hernum inn í Donetsk og Luhansk|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/21/hefur-thegar-skipad-hernum-inn-i-donetsk-og-luhansk|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref> Í ræðu sem Pútín hélt við viðurkenningu sína á sjálfstæði héraðanna efaðist hann um sögulegar forsendur fyrir Úkraínu sem sjálfstæðu ríki og sakaði stjórnvöld þar um að fremja þjóðarmorð.<ref>{{Vefheimild|titill=Eldræða Pútíns réttlætir innrás
Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað|url=https://stundin.is/grein/14821/eldmessa-putins-rettlaetir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Stundin]]''|höfundur=Jón Trausti Reynisson|ár=2022|mánuður=21. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=22. febrúar}}</ref>
Morguninn 24. febrúar 2022 hófu Rússar allsherjarinnrás í Úkraínu. Innrásin fór fram bæði frá héruðunum í austurhluta landsins, frá Krímskaga og frá [[Hvíta-Rússland]]i með stuðningi stjórnar [[Alexander Lúkasjenkó|Alexanders Lúkasjenkó]].<ref>{{Vefheimild|titill=Bein lýsing - Innrás í Úkraínu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/bein-lysinginnras-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Vaktin: Allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu|url=https://www.visir.is/g/20222226904d/sprengjum-rignir-yfir-kaenugard|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=24. febrúar|höfundur=
Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Atli Ísleifsson og Samúel Karl Ólason}}</ref>
Rússneski herinn gerði árás á olíubirgðastöð suður af Kýiv.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/oliubirgdastod-og-oliuleidsla-standa-i-ljosum-logum|titill=Olíubirgðastöð og olíuleiðsla standa í ljósum logum|útgefandi=[[RÚV]]|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|mánuður=27. febrúar|ár=2022|höfundur=Markús Þ. Þórhallsson}}</ref>
Í yfirlýsingu sinni um innrásina sagði Pútín markmið hennar vera að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá [[Nasismi|nasisma]]“ úr stjórn ríkisins.<ref>{{Vefheimild|titill=Markmiðið að brjóta niður hernaðarmátt Úkraínu og „afmá nasismann“|url=https://www.visir.is/g/20222226950d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Atli Ísleifsson|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hugmyndin um að Úkraínu sé stýrt af [[Nýnasismi|nýnasistum]] hefur verið áberandi í rússneskum áróðri til réttlætingar innrásinni. Hún styðst sumpart við starfsemi nýnasískra öfgaþjóðernishreyfinga á borð við [[Azovsveitin]]a, sem hefur stöðu undirliðs í úkraínska þjóðvarðliðinu og hefur barist í [[Stríð Rússlands og Úkraínu|stríðinu í austurhluta Úkraínu]] frá 2014.<ref>{{Vefheimild|titill=Öfgahægrivandinn ekki meiri í Úkraínu en í nágrannaríkjunum|url=https://kjarninn.is/skyring/ofgahaegrivandinn-ekki-meiri-i-ukrainu-en-i-nagrannarikjunum/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Arnar Þór Ingólfsson |ár=2022|mánuður=6. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Hreyfingin situr hins vegar ekki í ríkisstjórn Úkraínu og framboð tengt henni fékk enga kjörna fulltrúa í síðustu þingkosningum landsins. Úkraínumenn hafa þvertekið fyrir ásakanir Pútíns um nasisma og hafa bent á að forseti landsins, [[Volodymyr Zelenskyj]], sé sjálfur [[Gyðingar|Gyðingur]] og hafi misst ættingja í [[Helförin]]ni.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar og Úkraínumenn skiptast á nasistaásökunum|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-og-ukrainumenn-skiptast-a-nasistaasokunum/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr |ár=2022|mánuður=26. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref>
Rússnesk stjórnvöld hafna því að um innrás sé að ræða og kalla átökin í Úkraínu ávallt „sérstaka hernaðaraðgerð.“<ref>{{Vefheimild|titill=Sprengjuárásir hafnar í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/frettir/sprengjuarasir-hafnar-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref> Umfjöllun um innrásina hefur verið stranglega ritskoðuð innan Rússlands og þungar refsingar hafa verið lagðar við því að nota hugtökin stríð eða innrás um atburðina.<ref>{{Vefheimild|titill=Andóf í Rússlandi undir ægivaldi Pútíns|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/andof-i-russlandi-undir-aegivaldi-putins|útgefandi=[[RÚV]]|höfundur=Anna Kristín Jónsdóttir|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Rússar loka á erlenda fjölmiðla|url=https://www.visir.is/g/20222230648d|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir|meðhöfundur=Samúel Karl Ólason |ár=2022|mánuður=4. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref>
===Mars===
[[Mynd:Russian bombardment on the outskirts of Kharkiv.jpg|thumb|right|Sprengjum er varpað á útjaðra [[Karkív]] þann 1. mars.]]
Rússar sátu um [[Karkív]], aðra stærstu borg landsins en mættu harðri mótstöðu. Ráðist var m.a. á ráðhúsið, hersjúkrahús og skóla.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/02/russneskir-fallhlifarhermenn-lentir-i-kharkiv|titill=Rússneskir fallhlífarhermenn lentir í Kharkiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|ár=2022|mánuður=Ævar Örn Jósepsson}}</ref> Harðar árásir voru á borgir í suðri, [[Kherson]] og [[Mariupol]], með eldflaugum og stórskotaliði.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222229781d/versti-dagur-stridsins-hingad-til|titill=Versti dagur stríðsins hingað til|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=2. mars|höfundur=Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir}}</ref> Í Kýiv var fjarskiptaturn sprengdur.<ref>{{Vefheimild|titill=
Sjónvarpsturninn sprengdur og útsendingar rofnar|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/01/sjonvarpsturninn_sprengdur_og_utsendingar_rofnar/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref>
Kherson féll í hendur rússneskra hermanna þann 3. mars, á áttunda degi innrásarinnar, og var þá fyrsta úkraínska stórborgin sem var hernumin.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/03/russar-hafa-hertekid-ukrainsku-hafnarborgina-kherson|titill=Rússar hafa hertekið úkraínsku hafnarborgina Kherson|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=3. mars|árskoðað=2022|mánuður=3. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref>
Flóttafólk streymdi til Evrópulanda frá Úkraínu, aðallega Póllands, voru þeir orðnir tæpar 2 milljónir 8. mars.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/08/yfir-1700000-hafa-fluid-ukrainu|titill=Yfir 1.700.000 hafa flúið Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2022|mánuður=8. mars|ár=2022|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref>
Þann 11. mars voru gerðar loftárásir í borgum í norðvestri; [[Lútsk]] og [[Ívanó-Frankívsk]]. Einnig í [[Dnípró]] í miðhlutanum. Loftárás var gerð 13. mars á herflugvöll nærri [[Lviv]] við pólsku landamærin þar sem tugir létust. Úkraínumenn hófu gagnsókn á ýmsum stöðum t.d. vestur af Kýiv og tóku landsvæði aftur.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60847188 Ukraine war: Ukrainian fightback gains ground west of Kyiv] BBC, sótt 24. mars 2022</ref> Loftárás var gerð á rússneskt herskip við Berdjansk við Azovhaf.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-60859337 Russian warship destroyed in occupied port of Berdyansk, says Ukraine] BBC skoðað 24. mars 2022</ref>
Mariupol var eyðilögð að mestu og flestir íbúanna flúðu. Rússar gerðu m.a. árás á leikhús þar sem borgarar höfðu flúið. Um 300 létust.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/25/ottast-ad-300-hafi-latist-i-aras-a-leikhus-i-mariupol|titill=Óttast að 300 hafi látist í árás á leikhús í Mariupol|útgefandi=[[RÚV]]|mánuður=25. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=25. mars|árskoðað=2022|höfundur=Bogi Ágústsson}}</ref> Flestir íbúanna höfðu flúið í lok mars og um 5.000 látist. 29. mars var gerð loftárás á stjórnarbyggingu í borginni [[Mykolaiv]] í suðri. Daginn eftir voru gerðar árásir á [[Tsjernihív]] í norðri.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-60925713 War in Ukraine: Russia launches new attacks after peace promise] BBC, sótt 30. mars 2022.</ref>
Undir lok marsmánaðar hófu rússneskar hersveitir undir stjórn hershöfðingjans [[Alexander Tsjaíjkó|Alexanders Tsjaíjkó]] að hörfa frá Kænugarði, sem hafði verið umsetinn frá því stuttu eftir að innrásin hófst.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russar-horfa-til-baka-til-ad-reyna-aftur-sidar-ad-umkringja-kaenugard/|titill=Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=29. mars|ár=2022|höfundur=Ari Brynjólfsson}}</ref> Þrátt fyrir að hafa ekki náð að hertaka höfuðborgina sögðust Rússar hafa náð upphaflegum markmiðum sínum og að þeir myndu nú einbeita sér að frelsun [[Donbas]]-héraðanna í austurhluta Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar segjast ætla að draga úr árásum við Kyiv
|url=https://www.ruv.is/frett/2022/03/29/russar-segjast-aetla-ad-draga-ur-arasum-vid-kyiv|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=30. mars|ár=2022|höfundur=Ólöf Rún Erlendsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20222240094d|titill=Rússar segjast hafa náð markmiðum sínum og einbeita sér að Donbas|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2022|mánuður=25. mars|ár=2022|höfundur=Samúel Karl Ólason}}</ref> Vegna undanhalds Rússa endurheimtu Úkraínumenn mikið landsvæði í kringum Kænugarð, allt að 35 kílómetra austan við borgina.<ref>{{Vefheimild|titill=
Úkraínumenn spyrna til baka|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/25/ukrainumenn_spyrna_til_baka/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=25. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. mars}}</ref> Meðal annars endurheimtu úkraínskir hermenn bæinn [[Irpín]] þann 28. mars.<ref>{{Vefheimild|titill=
Úkraínski herinn endurheimtir Irpin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/ukrainski-herinn-endurheimtir-irpin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. apríl|höfundur=
Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref>
===Apríl===
Árás var gerð á hafnarborgina [[Ódesa]] í suðvesturhlutanum.
Eftir að Rússar hörfuðu frá úthverfum Kænugarðs tilkynnti úkraínski ríkissaksóknarinn [[Irína Venediktóva]] að lík 410 almennra borgara hefðu fundist á svæðunum sem Rússar höfðu haft umráð yfir. Einnig tilkynntu Úkraínumenn að 280 lík hefðu fundist í fjöldagröfum í borginni [[Bútsja]], sem Rússar höfðu hernumið en svo hörfað frá.<ref>{{Vefheimild|titill=
„410 lík finnast á víð og dreif við Kænugarð|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/410_lik_finnast_a_vid_og_dreif_vid_kaenugard/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref> Úkraínumenn sökuðu Rússa um að standa fyrir úthugsuðum fjöldamorðum á almennum borgurum á meðan þeir réðu yfir borginni en Rússar höfnuðu ásökununum.<ref>{{Vefheimild|titill=
„Úthugsuð fjöldamorð“
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/03/uthugsud_fjoldamord/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=3. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=3. mars}}</ref>
Rússar hófu sókn í austurhéruðunum eða [[Donbas]] og gerðu þar loftárásir eftir að hafa hörfað úr svæðum í norðri. Fólksflótti varð úr austurhéruðunum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/06/arasir-hardna-i-austurherudum-ukrainu Árásir harðna í austurhéruðum Úkraínu] RÚV, sótt 6. apríl 2022.</ref> Loftárás var gerð á almenna borgara á lestarstöð í borginni [[Kramatorsk]]. Tugir létust.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk Tugir létust í loftárás á járnbrautarstöð í Donetsk] RÚV, sótt 8. apríl 2022.</ref>
[[Ursula von der Leyen]] forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins kom til fundar við Zelenskyj í Kænugarði. Hún lofaði skjótri afgreiðslu ef Úkraína sækti um aðild að Evrópusambandinu og aukinni fjárhagsaðstoð við landið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/09/ukraina-a-heima-i-evropufjolskyldunni Úkraína á heima í Evrópufjölskyldunni], RÚV, sótt 9. apríl 2022</ref>
[[Mynd:Russian cruiser Moskva.jpg|thumb|left|Rússneska beitiskipinu ''Moskvu'' var sökkt á Svartahafi af úkraínskum loftskeytum þann 14. apríl.]]
Þann 14. apríl gerði Úkraínuher loftárás á þriðja stærsta skip rússneska flotans, [[beitiskip]]ið ''Moskvu'', á Svartahafi.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61103927 Russian warship Moskva: What do we know?] BBC sótt 14. apríl 2022</ref> Staðfest var síðar sama dag að skipinu hefði verið sökkt.<ref>{{Vefheimild|titill=
Flaggskip Rússa í Svartahafi sokkið|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/14/flaggskip_russa_i_svartahafi_sokkid/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=14. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=14. mars}}</ref> Rússar sögðu að kviknað hafi í vopnageymslu skipsins og minntust ekki á loftárás.
Rússar hófu nýja stórsókn í austurhéruðum Úkraínu þann 19. apríl.<ref>{{Vefheimild|titill=Stórsókn Rússa í Donbas hafin|url=https://www.mbl.is/frettir/burdargrein/2022/04/18/storsokn_russa_i_donbas_hafin/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=19. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=19. mars}}</ref>
Maríupol var umkringd af Rússum fyrir utan Azovstal-járnvinnsluverið þar sem úkraínskir hermenn og borgarar héldu til.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61175675 Mariupol steelworks: 'Block it so a fly can't pass,' Putin orders], BBC, sótt 23. apríl 2022</ref> Árásir á lestarstöðvar 25. apríl í vestur-Úkraínu var liður í því að stöðva vopnaflutninga til landsins að sögn Rússa.
26. apríl bárust fregnir af sprengingum í héraðinu [[Transnistría]] sem er innan [[Moldóva|Moldóvu]]. Leiðtogi rússneska þjóðarbrotsins þar sagði að Úkraínumenn hefðu staðið fyrir þeim en Úkraínumenn sögðu þetta vera átyllu fyrir árás í héraðið.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/asakanir-ganga-a-vixl-vegna-sprenginga-i-moldovu Ásakanir ganga á víxl vegna sprenginga í Moldóvu], RÚV, sótt 27. apríl</ref>
[[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fór til fundar í Moskvu og Kænugarði til friðarumleitanna og ræddi við Pútín og Zelenskyj. Á meðan Guterres var í Kænugarði voru loftárásir gerðar á borgina.
===Maí===
Byrjað var að hleypa borgurum frá Azovstal-verksmiðjunni en samningar um björgun hafa reynst erfiðir. Þann 7. maí bárust fregnir um að öllum almennum borgurum verið bjargað úr verksmiðjunni.<ref>{{Vefheimild|titill=Allir almennir borgarar farnir frá Azovstal verksmiðjunni|url=https://www.frettabladid.is/frettir/allir-almennir-borgarar-farnir-fra-azovstal-verksmidjunni/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Sigurjón Björn Torfason|ár=2022|mánuður=7. maí|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. maí}}</ref>
Bardagar héldu áfram í Donbas og var skóli þar sem 90 héldu til sprengdur í bænum Bilohorivka með þeim afleiðingum að 60 létust<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61369229 Ukraine war: 60 people killed after bomb hits school, Zelensky says] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>. Einnig voru gerðar loftárásir á Odesa meðal annars á íbúðablokkir og hótel.
Pútín hélt ræðu í Moskvu á sigurdeginum 9. maí þar sem minnst var sigurs á Nasistum í [[seinni heimsstyrjöld]]. Þar gagnrýndi hann Nató og Bandaríkin fyrir að stofna Rússlandi í hættu og réttlæti árásina á Úkraínu. Líkti hann enn fremur átökunum við seinni heimsstyrjöldina.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61380727 Ukraine War: Putin gives few clues in Victory Day speech] BBC, sótt 9. maí 2022</ref>
Úkraínumenn sögðust hafa hrakið Rússa frá Karkív, annarri stærstu borginni, 11. maí.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61378196 Russia pushed back from Kharkiv], BBC, sótt 12. maí 2022</ref>
Rússar lýstu yfir sigri í Maríupol þegar síðustu úkraínsku hermennirnir voru handsamaðir í Azovstal-járnverinu. Árásir voru gerðar á vestræna vopnasendingu vestur af Kænugarði að sögn Rússa.
25. maí voru Rússar komnir nálægt borginni [[Sjevjerodonetsk]] í vestur-Luhansk og gerðu harðar árásir á hana.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/05/25/barist-vid-borgarmork-severodonetsk Barist við borgarmörk í Severodonetsk] RÚV, sótt 25. maí 2022</ref>
===Júní===
Miðpunktur bardaga var í kringum Sjevjerodonetsk í byrjun júní og sögðust Úkraínumenn hafa hrakið Rússa frá borginni. Rússar voru með sókn í átt að annarri borg í Donbas, Slovjansk. Loftárásir voru gerðar á austur-Kænugarð, í fyrsta sinn síðan í apríl, og sögðust Rússar hafa gert árás á skriðdrekasendingu frá Vesturlöndum.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-61695244 Ukraine: Explosions shake Kyiv while battles rage in east] BBC, sótt 6. júní 2022</ref>
Um miðjan júní höfðu Rússar náð yfirráðum yfir 80% af Sjevjerodonetsk og eyðilagt brýr sem voru flóttaleiðir úr borginni.<ref>[https://apnews.com/article/russia-ukraine-business-government-and-politics-01f6d1c027ce68791667ffaafb61e30c] AP, sótt 19. júní 2022</ref>
Í lok mánaðarins var úkraínskum hermönnum skipað að yfirgefa borgina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-61920708 Severodonetsk: Ukrainian forces told to retreat from key eastern city] BBC NEWS, sótt 24. júní 2022</ref>
Þann 27. júní gerðu Rússar loftskeytaárás á verslunarmiðstöð í borginni [[Krementsjúk]] í miðhluta landsins þar sem nálægt 1000 manns voru. 20 manns létust og tugir særðust. Rússar sögðust hafa gert árás á vopnageymslu við hliðina á verslunarmiðstöðinni.
Íbúum í nálægri borg, [[Lysytsjansk]], var gert að flýja hana.<ref>[https://edition.cnn.com/europe/live-news/russia-ukraine-war-news-06-27-22/h_1ccdc77f65fccf9560551846ef07d664 Civilians in Lysychansk urged to evacuate as Russian forces close in] CNN, sótt 27. júní 2022</ref> Síðustu dagana í júní voru gerðar miklar loftárásir á borgina.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/innikroud-i-lysytsjansk-vegna-linnulausra-loftarasa Innikróuð í Lysytsjansk vegna linnulausra loftárása] RÚV, sótt 30. júní 2022</ref>
30. júní lýstu Úkraínumenn yfir að þeir hefðu náð Snákaeyju í Svartahafi af Rússum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/30/russneski-herinn-yfirgefur-snakaeyju Rússneski herinn yfirgefur Snákaeyju] Rúv, sótt 30. júní 2022</ref>
===Júlí===
Þann 1. júlí var gerð loftárás á íbúðabyggð og tómstundasvæði í Odesa þar sem um 20 manns létust. Rússar hófu að flytja korn sem þeir sölsuðu undir sig frá herteknum svæðum, þ.e. höfninni í Berdyansk.
Rússar sögðust hafa náð Lysytsjansk 3. júlí en Úkraínumenn neituðu því fyrst. Síðar sagði talsmaður úkraínska hersins að herinn hefði hörfað.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62030051 BBC News - Ukraine confirms Russia captured eastern city Lysychansk] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref>
Þrír létust í sprengingum í rússnesku borginni Belgorod nálægt landamærum Úkraínu. Rússar sögðu Úkraínumenn hafa gert árásina.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62025541 BBC News - Ukraine blamed by Russia for deadly blast in border city of Belgorod] BBC, sótt 3. júlí 2022</ref>
Borgirnar [[Slovjansk]] og [[Kramatorsk]] voru þær einu af stærri borgum í Donetsk sem voru í höndum Úkraínumanna eftir 3. júlí. Rússar gerðu árásir á smærri þéttbýlisstaði, 35 létust í loftárás á fjölbýlishúsi í Tsjasív Jar 9. júlí. Iryna Veresjtjuk, aðstoðarráðherra, hvatti íbúa vestur af Donbas í borgunum [[Kherson]] og [[Zaporízjzja]] til forða sér.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/07/10/15-forust-i-flugskeytaaras-a-fjolbylishus 15 fórust í flugskeytaárás á fjölbýlishús], RÚV, sótt 10. júlí 2022</ref> Úkraínumenn gerðu loftárás 12. júlí á vöruhús austur af Kherson, í borginni Nova Kakhovka, þar sem þeir sögðu Rússa geyma skotfæri.<ref>https://www.bbc.com/news/world-europe-62132441 Ukraine claims arms depot attack in occupied Kherson with Himars rockets], BBC, skoðað 12. júlí 2022</ref>
Loftskeytaárásir á borgina [[Vínnytsja]] í vesturhluta landsins voru gerðar um miðjan júlí þar sem tugir létust.
Þrátt fyrir að hafa gert samning um kornútflutning við Úkraínu í lok júlí gerðu Rússar árásir á höfnina í Odesa þar sem útflutningur fór fram.<ref>
[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62276392 BBC News - Ukraine war: Explosions rock Ukrainian port hours after grain deal] BBC, sótt 23. júlí 2022</ref>
Rússar og Úkraínumenn kenndu hvor öðrum um þegar árás var gerð á fangelsi í vestur-Donetsk þar sem um 50 úkraínskir stríðsfangar féllu.<ref>[https://www.bbc.com/news/world-europe-62356211 Ukraine war: UN and Red Cross should investigate prison deaths, says Ukraine], BBC, sótt 30. júní 2022</ref>
Úkraínumenn hófu gagnsókn að borginni Kherson í suðri.<ref>[https://www.visir.is/g/20222289995d/ukrainski-herinn-saekir-fram-i-hernuminni-borg Úkraínski herinn sækir fram í hernuminni borg], Vísir, sótt 24. júlí 2022</ref>
===Ágúst===
Árás var gerð í byrjun ágúst við kjarnorkuver nálægt borginni [[Zaporízjzja]]. Rússar réðu yfir verinu en héldu úkraínskum starfsmönnum þar. Báðir aðilar kenndu hvor öðrum um árásina og sögðu Úkraínumenn Rússa nýta sér verið sem herstöð.
Árás var gerð á herflugvöll á [[Krímskagi|Krímskaga]] þar sem Rússar geymdu orrustuþotur. Rússar sögðu ekkert hafa skemmst þrátt fyrir að gervihnattamyndir sýndu annað. Úkraínumenn lýstu ekki yfir ábyrgð á árásinni.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/world-europe-62517367 BBC News - Ukraine war: Crimea blasts significantly hit Russian navy] BBC. Sótt 12/8 2022</ref>
==Friðarumleitanir==
Sendinefndir Rússa og Úkraínumanna hafa rætt mögulegt vopnahlé eða friðarsamninga með hléum frá 27. febrúar. Fyrsti fundur sendinefndanna fór fram nærri landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands við [[Pripjat]].<ref>{{Vefheimild|titill=Fallast á viðræður við hvítrússnesku landamærin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fallast-a-vidraedur-vid-hvitrussnesku-landamaerin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=27. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars|höfundur=Þorgrímur Kári Snævarr}}</ref> Í mars funduðu sendinefndir ríkjanna í [[Istanbúl]] í [[Tyrkland]]i. Úkraínumenn hafa sagst viljugir til að ganga að sumum kröfum Rússa eins og að gerast ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu og að Úkraína verði hlutlaust ríki með tilliti til öryggissjónarmiða.<ref>{{Vefheimild|titill=„Raunsærri“ friðarviðræður milli Úkraínu og Rússlands|url=https://www.frettabladid.is/frettir/raunsaerri-fridarvidraedur-milli-ukrainu-og-russlands/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=16. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Urður Ýrr Brynjólfsdóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Friðarviðræður hefjast á ný: Segir Úkraínu til í hlutleysi|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fridarvidraedur-hefjast-a-ny-segir-ukrainu-til-i-hlutleysi/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=28. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Úkraínumenn hafa hins vegar hafnað því að gefa eftir landsvæði innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra sinna sem Rússar eða alþýðulýðveldin í Donbas gera tilkall til.<ref>{{Vefheimild|titill=Gefur ekki eftir metra af landi|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/03/31/gefur_ekki_eftir_metra_af_landi/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=31. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref>
==Viðbrögð==
[[Mynd:We Stand with Ukraine 2022 Helsinki - Finland (51906116955).jpg|thumb|right|Mótmæli gegn innrásinni í [[Helsinki]].]]
[[Mynd:Z symbol flash mob at Platinum Arena in Khabarovsk.jpg|thumb|right|Meðlimir í ungliðahreyfingu [[Sameinað Rússland|Sameinaðs Rússlands]] í [[Kabarovsk]] stilla sér upp í Z til að lýsa yfir stuðningi við innrásina.]]
===Fordæmingar og efnahagsrefsingar===
Evrópusambandið tilkynnti að það myndi setja á hörðustu efnahagslegu refsingar í sögu sambandsins. Úrslitaleikur [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]] var færður frá [[Sankti Pétursborg]], [[Formúla 1]] frá [[Sotsjí]] og Rússum meinuð þátttaka í íþróttakeppnum og í söngvakeppninni [[Eurovision]]. Flugfélaginu [[Aeroflot]] var bannað að fljúga til Bretlands og önnur Evrópulönd fylgdu í kjölfarið og bönnuðu Rússum að fljúga um evrópska lofthelgi. Eignir og bankareikningar rússneskra auðkýfinga voru fryst. Rússneskum bönkum var meinað af ESB, Kanada, Bretlandi og Bandaríkjunum að notast við [[SWIFT]]-millifærslukerfið.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.bbc.com/news/world-60542433|titill=West to cut some Russian banks off from Swift|útgefandi=[[BBC]]|mánuðurskoðað=27. febrúar|árskoðað=2022|ár=2022|tungumál=enska}}</ref> [[Visa]] og [[Mastercard]] hættu starfsemi í Rússlandi og mörg fjölþjóðafyrirtæki eins og [[IKEA]] og [[Samsung]].
Rússlandi var vikið úr [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] vegna innrásarinnar þann 25. febrúar 2022.<ref>{{Vefheimild|titill=
Þórdís Kolbrún fagnar brottvikningu Rússa úr Evrópuráðinu|url=https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=25. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=
Ingunn Lára Kristjánsdóttir}}</ref> Þann 2. mars samþykkti [[allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] á sérstökum neyðarfundi ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var „hörmuð“ og stríðsaðilar hvattir til að leggja niður vopnin. [[Kína]] og [[Indland]] sátu hjá og Rússland, [[Hvíta-Rússland]], [[Eritrea]], [[Norður-Kórea]] og [[Sýrland]] greiddu atkvæði á móti. [[António Guterres]], aðalritari Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir að innrásin væri brot á [[Stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill=
Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu|url=https://unric.org/is/allsherjarthingid-gagnrynir-innras-russa-i-ukrainu/|útgefandi=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|ár=2022|mánuður=2. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=2. mars|vefsíða=unric.org}}</ref> Þann 7. apríl var Rússland jafnframt rekið úr [[Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna|mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna]].<ref>{{Vefheimild|titill=Rússland rekið úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/04/07/russland_rekid_ur_mannrettindaradi_sameinudu_thjoda/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=7. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=4. apríl}}</ref>
Fjöldi sendiráðsstarfsmanna hefur verið rekinn úr Evrópulöndum.
===Mótmæli===
Mótmæli voru víða um heim og við sendiráðsbústað Rússlands við [[Túngata|Túngötu]] þann 24. febrúar, næstu daga og reglulega eftir það.<ref>{{Vefheimild|titill=
Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið|url=https://stundin.is/grein/14857/motmaeltu-vid-sendirad-russlands/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2022|mánuður=24. febrúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=26. febrúar|höfundur=Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson|höfundur2=Jón Trausti Reynisson}}</ref>
Í ágúst var [[Kænugarðstorg]] nálægt rússneska sendiráðinu formlega nefnt af borgarstjóra Reykjavíkur.
===Flóttamenn og mannúðaraðstoð===
Nálægt 10 milljónir hafa farið yfir landamærin frá Úkraínu frá því að innrásin hófst, flestir til [[Pólland]]s. Um 6,4 milljónir hafa sótt um flóttamannastöðu í Evrópu.<ref>[http://data2.unhcr.org/en/situations/ukraine Ukraine refugee situation] Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna </ref> Einnig hafa yfir 8 milljónir flúið innan Úkraínu. Flóttafólkið var mestmegnis konur og börn en 18–60 ára karlmenn voru skyldugir til að vera eftir í landinu því til varnar.
Við landamæri Pólland, Rúmeníu, Ungverjalands, Slóvakíu og Moldóvu var flóttamannastraumur. Evrópusambandið sagðist ætla að taka á móti flóttamönnum næstu 3 ár án þess að þeir þyrftu að sækja um vernd.
Á Íslandi höfðu rúm 1.200 sótt um vernd í júní 2022.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2022/06/22/aldrei-fleira-flottafolk-komid-til-landsins Aldrei fleira flóttafólk til landsins] ruv.is, sótt 23. júní 2022.</ref>
===Hernaðarstuðningur===
Evrópusambandið fjármagnar kaup á vopnum og flutning þeirra til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/2022/02/27/esb-fjarmagnar-vopnaflutning-til-ukrainu|titill=ESB fjármagnar vopnaflutning til Úkraínu|útgefandi=[[RÚV]]|mánuðurskoðað=2. mars|árskoðað=2022|mánuður=27. febrúar|höfundur=Alexander Kristjánsson}}</ref>
Bandaríkin hafa einnig séð Úkraínu fyrir vopnum, jafnvel 2 mánuðum fyrir stríðið.<ref>[https://www.reuters.com/world/us/biden-authorizes-200-mln-new-weapons-military-training-ukraine-2022-03-12/ US rushing $200 in weapons for Ukraines defense] Reuters, 16. mars 2022</ref>
NATÓ ákvað að auka viðbúnað sinn í Austur-Evrópu og senda þangað 40.000 hermenn.
Í byrjun apríl sendi [[Tékkland]] skriðdreka til Úkraínu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.frettabladid.is/frettir/fyrsta-nato-rikid-sendir-skriddreka-til-ukrainu/|titill=Fyrsta NATÓ-ríkið sendir skriðdreka til Úkraínu|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson|ár=2022|mánuður=6. apríl|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. apríl}}</ref>
===Stuðningur við innrásina===
Á vikunum eftir að innrásin hófst varð bókstafurinn [[Z]] stuðningstákn við innrásina og við Vladímír Pútín. Ástæðan er sú að stafurinn var ritaður á marga af skriðdrekum og herbílum Rússa í Úkraínu sem myndir náðust af í aðdraganda innrásarinnar. Uppruni þessarar notkunar Z, sem ekki er til í [[Kýrillískt stafróf|kyrillíska stafrófinu]], er óljós, en stafurinn hefur verið notaður til að merkja rússnesk herfarartæki ásamt öðrum bókstöfum eins og O, X, A og V. Herbílar og skriðdrekar sem merktir eru með Z tilheyra eystri herdeild rússneska hersins.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu|url=https://kjarninn.is/skyring/hvernig-z-vard-ad-yfirlystu-studningstakni-vid-innrasina-i-ukrainu/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|höfundur=Erla María Markúsdóttir|ár=2022|mánuður=15. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Rússneska varnarmálaráðuneytið segir bókstafinn standa fyrir „za pobedu“ (til sigurs), „za mir“ (fyrir frið), „za nashikh“ (fyrir þjóð okkar) og fleira.<ref>{{Vefheimild|titill=Áróðursbókstafnum Z dreift til stuðnings Úkraínustríðinu|url=https://vardberg.is/frettir/arodursbokstafnum-z-dreift-til-studnings-ukrainustridinu/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2022|mánuður=8. mars|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref>
==Tilvísanir==
<references responsive="" />
[[Flokkur:Innrásir]]
[[Flokkur:Stríð Rússlands og Úkraínu]]
[[Flokkur:2022]]
[[Flokkur:Saga Rússlands]]
[[Flokkur:Saga Úkraínu]]
[[Flokkur:Stríð á 21. öld]]
hxu72viit3rx4i9775tgfkq5plaey2j
Kryvyj Ríh
0
167059
1765034
1763603
2022-08-16T18:46:54Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kryvyi Rih Old Town (cropped).jpg|thumb|Gamli bærinn í Kryvyi Ríh.]]
'''Kryvyj Ríh''' er borg í Úkraínu þar sem búa um 680.000 manns (2021). Forseti Úkraínu, [[Volodymyr Zelenskyj]], er fæddur í þessari borg og ólst þar upp. Borgin er meðal annars þekkt fyrir [[stál]]iðnað og [[leiklist]]arlíf.
{{Borgir í Úkraínu}}
[[Flokkur:Borgir í Úkraínu]]
qzazi5p9s2gy3mf86f8p0bgbtm26j7l
1765036
1765034
2022-08-16T18:47:12Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Kryvyi Rih Old Town (cropped).jpg|thumb|Gamli bærinn í Kryvyj Ríh.]]
'''Kryvyj Ríh''' er borg í Úkraínu þar sem búa um 680.000 manns (2021). Forseti Úkraínu, [[Volodymyr Zelenskyj]], er fæddur í þessari borg og ólst þar upp. Borgin er meðal annars þekkt fyrir [[stál]]iðnað og [[leiklist]]arlíf.
{{Borgir í Úkraínu}}
[[Flokkur:Borgir í Úkraínu]]
mortp344i1ousz8dezh00687h8rwbd8
Donbas
0
167291
1765057
1760301
2022-08-16T19:32:18Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Map of Donbas region.svg|thumb|Kort.]]
'''Donbas''' eða '''Donbass''' er sögulegt, menningarlegt og efnahagslegt svæði í suðaustur-[[Úkraína|Úkraínu]]. Nafnið vísar til Donetsk lægðarinnar
(á umritaðri [[úkraínska|úkraínsku]]: ''Donetskyi vuhilnyi basein'') sem er mikilvægt kolavinnslusvæði. Það samanstendur af héruðunum [[Donetska Oblast|Donetsk]] og [[Lúhanska Oblast|Lúhansk]]. Frá 2014 hafa risið upp aðskilnaðarhreyfingar rússneskumælandi íbúa í hluta héraðana. Árið 2022 réðst svo Rússland inn í héruðin í [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|stríði sínu gegn Úkraínu]]. Borgin [[Maríúpol]] og fleiri borgir voru þá lagðar í rúst.
[[Flokkur:Úkraína]]
p2ww2tqkciqq52xkhrj20c4wn7m33kf
Bessarabía
0
167973
1765064
1757880
2022-08-16T20:03:31Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Bessarabia.png|thumb|right|Kort af Bessarabíu frá 1927.]]
'''Bessarabía''' er [[sögulegt hérað]] í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]], á milli ánna [[Dnjestr]] í austri og [[Prut]] í vestri. Um tveir þriðju hlutar þessa héraðs eru nú innan landamæra [[Moldóva|Moldóvu]], en þriðjungur er í úkraínsku héruðunum [[Búdjak]] og [[Tjernivetska oblast]].
Bessarabía var búin til þegar austurhluti [[furstadæmið Moldavía|furstadæmisins Moldavíu]], sem þá var skattland [[Tyrkjaveldi]]s, gekk til [[Rússneska keisaradæmið|Rússlands]] eftir sigur þess í [[stríð Rússlands og Tyrklands (1806–1812)|stríði Rússlands og Tyrklands]] 1812. Nafnið Bessarabía hafði áður verið notað yfir slétturnar á milli Dnjester og Dónár. Eftir [[Krímstríðið]] 1856 gekk suðurhluti Bessarabíu aftur til Moldavíu, en Rússar náðu aftur yfirráðum yfir öllu héraðinu 1878 þegar [[Rúmenía]] neyddist til að skipta á þeim og [[Dobrúdja]].
Þegar Bessarabía varð formlega hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] 1940 varð miðhlutinn að [[sovétlýðveldið Moldavía|sovétlýðveldinu Moldavíu]], en norður- og suðurhlutinn, þar sem slavneskumælandi íbúar voru í meirihluta, urðu hlutar af [[sovétlýðveldið Úkraína|sovétlýðveldinu Úkraínu]]. Miðhlutinn varð síðan sjálfstæða ríkið [[Moldóva]] árið 1991.
[[Flokkur:Saga Austur-Evrópu]]
[[Flokkur:Söguleg héruð í Evrópu]]
qb552ir9m85g11eib80euas1m77tmyk
Borgir Kína eftir fólksfjölda
0
168064
1765007
1764903
2022-08-16T17:15:05Z
Dagvidur
4656
/* Listi yfir helstu borgir Kína eftir íbúafjölda */ Laga tengil
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Guangzhou_Twin_Towers.jpg|thumb|right|400px|Skýjakljúfar [[Guangzhou]] borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í [[Guangdong]], ríkasta héraði Kína.|alt=Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.]]
[[Kína]] er [[Listi yfir lönd eftir mannfjölda|fjölmennasta land heims]] með um 1.4 milljarða íbúa. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru 105 kínverskar borgir með meira en 1 milljón manns. Alls eru 380 borgir á meginlandi Kína sem hafa fleiri íbúa en 312,000<ref>{{Citation|title=中華人民共和國城市人口排名|date=2022-05-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%8F%AF%E4%BA%BA%E6%B0%91%E5%85%B1%E5%92%8C%E5%9C%8B%E5%9F%8E%E5%B8%82%E4%BA%BA%E5%8F%A3%E6%8E%92%E5%90%8D&oldid=71802627|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-06-20}}</ref>. Um 63,6% kínverja býr í þéttbýli (2022)<ref name=":0">{{Citation|title=China|date=2022-06-10|url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/china/|work=The World Factbook|publisher=Central Intelligence Agency|language=en|access-date=2022-06-20}}</ref>. Mannfjöldatalning fer fram á 10 ára fresti, nú síðast 2020.<ref>{{Cite web|url=http://www.stats.gov.cn/english/PressRelease/202105/t20210510_1817188.html|title=Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)|website=www.stats.gov.cn|access-date=2022-06-20}}</ref>
== Skilgreiningar og stjórnsýsluflokkun ==
Kínversk stjórnsýsla telur '''þrjú stig borga'''. Í fyrsta lagi eru það borgir sem ''lúta sjálfstæðri stjórn sem sveitarfélag'' (直辖市); í öðru lagi eru það borgir sem er ''stjórnað af fylkisstjórnum'' (县级市); og í þriðja lagi eru það ''borgir sem teljast hluti af sýslum'' (县级市). Þess utan eru borgirnar [[Hong Kong]] og [[Makaó]] sem teljast ''„sérstök sérstjórnarhéruð“'' (特别行政区).
Borgir sem eru sveitarfélög og borgir fylkisstjórna eru ekki „borgir“ í ströngum skilningi hugtaksins, heldur fremur stjórnsýslueiningar sem samanstanda af bæði þéttbýlum kjarna (''það er'' ''borg í ströngum skilningi'') umlukið [[dreifbýli]] eða minna þéttbýlli svæðum.<ref>{{Cite journal|last=Zhang|first=L.|last2=Zhao|first2=Simon X. B.|date=June 1998|title=Re-examining China's "Urban" Concept and the Level of Urbanization|journal=The China Quarterly|language=en|volume=154|pages=330–381|doi=10.1017/S030574100000206X}}</ref>
Borgum sem stjórnað er af fylkisstjórnum er oftast skipt upp í margar sýslur. Til að greina slíkar borgir frá raunverulegum þéttbýlisvæðum (''borg í ströngum skilningi'') er notast við stjórnsýsluhugtakið "市区" ("shì qū" eða „borgarhverfi“). Slík úthverfi geta verið mjög stór eða meira en 3.000 ferkílómetrar.
[[File:Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.jpg|thumb|right|500x500dp|alt=Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.|'''Stjórnsýsluskipting''' héraðs- og sveitarstjórna í Kína.]]
== Listi yfir helstu borgir Kína eftir íbúafjölda ==
{| class="wikitable"
| style="background:#ffff99; width:1em" |
|Lýtur sjálfstæðri stjórn sveitarfélags
|-
| style="background:#E0CEF2; width:1em" |
|Borg með sjálfstæða skipulagsstöðu
|-
| style="background:#CEF2E0; width:1em" |
|Borg stjórnað af fylkisstjórn
|-
| style="background:#ff9999; width:1em" |
|Borg stjórnað af sýslu
|}
{| class="wikitable sortable"
|+
Fjölmennustu borgir meginlands Kína eftir íbúafjölda árið 2020<ref>{{Vefheimild|url=https://www.citypopulation.de/en/china/cities/|titill=CHINA: Provinces and Major Cities|höfundur=Thomas Brinkhoff|útgefandi=City Populations- https://www.citypopulation.de/|ár=2022|mánuðurskoðað=15. ágúst|árskoðað=2022}}</ref> <small><ref name=":0" /></small>
!<small>Borg</small>
!<small>Stjórnsýsla</small>
<small>undirhéraðs</small>
![[Héruð Kína|<small>Hérað</small>]]
!<small>Íbúajöldi</small>
<small>borgarkjarna</small>
!<small>Íbúafjöldi undir</small>
<small>lögsögu borgar</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Sjanghæ]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
|<small>21.909.814</small>
|<small>24.870.895</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Peking]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
|<small>18.960.744</small>
|<small>21.893.095</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Guangzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>16.096.724</small>
|<small>18.676.605</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Shenzhen]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>17.494.398</small>
|<small>17.494.398</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Chengdu]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Sesúan]]</small>
|<small>13.568.357</small>
|<small>20.937.757</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Tianjin]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
|<small>11.052.404</small>
|<small>13.866.009</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ffff99" |<small>[[Chongqing]]</small>
|<small>Borghérað</small>
|<small>—</small>
| <small>9.580.770</small>
|<small>32.054.159</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Nanjing]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>7.519.814</small>
|<small>9.314.685</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Wuhan]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Hubei]]</small>
|<small>10.392.693</small>
|<small>12.326.518</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |[[Xian|<small>Xi'an</small>]]
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Shaanxi]]</small>
|<small>10.258.464</small>
|<small>12.952.907</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Hangzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>11.936.010</small>
|<small>13.035.329</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Shenyang]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Liaoning]]</small>
|<small>7.665.638</small>
|<small>9.070.093</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Dongguan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>9.644.871</small>
|<small>10.466.625</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Foshan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>9.042.509</small>
|<small>9.498.863</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Harbin]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Heilongjiang]]</small>
|<small>5.242.897</small>
|<small>10.009.854</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Dalian]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
| <small>4.913.879</small>
|<small>7.450.785</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Qingdao]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>6.165.279</small>
|<small>10.071.722</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Zhengzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Henan]]</small>
|<small>9.879.029</small>
|<small>12.600.574</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Jinan]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>5.648.162</small>
|<small>9.202.432</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Changsha]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hunan]]</small>
|<small>5.630.000</small>
|<small>10.047.914</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Kunming]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Yunnan]]</small>
| <small>5.273.144</small>
|<small>8.460.088</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#CEF2E0" |<small>[[Changchun]]</small>
|<small>Héraðsborg stýrt</small>
<small>af fylkisstjórn</small>
|<small>[[Jilin]]</small>
|<small>4.714.996</small>
|<small>9.066.906</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Urumqi]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Xinjiang]]</small>
|<small>3.750.000</small>
|<small>4.054.369</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Shantou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>3.838.900</small>
|<small>5.502.031</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |
<small>[[Suzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>5.892.892</small>
|<small>12.748.262</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Hefei]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Anhui]]</small>
|<small>5.056.000</small>
|<small>9.369.881</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Shijiazhuang]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hebei]]</small>
|<small>6.230.709</small>
|<small>11.235.086</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Ningbo]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt skipulag</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>3.731.203</small>
|<small>9.404.283</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Taiyuan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shansi]]</small>
|<small>4.303.673</small>
|<small>5.304.061</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Nanning]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangxi]]</small>
|<small>4.582.703</small>
|<small>8.741.584</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#E0CEF2" |<small>[[Xiamen]]</small>
|<small>Borg með sjálf-</small><small>stætt</small> <small>skipulag</small>
|<small>[[Fujian]]</small>
|<small>4.617.251</small>
|<small>5.163.970</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Fuzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Fujian]]</small>
|<small>3.723.454</small>
|<small>8.291.268</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Wenzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>2.582.084</small>
|<small>9.572.903</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Changzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>4.067.856</small>
|<small>5.278.121</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Nanchang]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangxi]]</small>
|<small>3.518.975</small>
|<small>6.255.007</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Tangshan]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hebei]]</small>
|<small>2.551.948</small>
|<small>7.717.983</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Guiyang]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guizhou]]</small>
|<small>4.021.275</small>
|<small>5.987.018</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Wuxi</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>3.956.985</small>
|<small>7.462.135</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>[[Lanzhou]]</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Gansu]]</small>
|<small>3.012.577</small>
|<small>4.359.446</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Zhongshan</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>3.841.873</small>
|<small>4.418.060</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Handan</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Hebei]]</small>
|<small>3.724.728</small>
| <small>9.413.990</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Weifang</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>3.095.520</small>
| <small>9.386.705</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Huai'an</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>1.850.000</small>
|<small>4.556.230</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Zibo</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>2.750.312</small>
|<small>4.704.138</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Shaoxing</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Zhejiang]]</small>
|<small>2.333.080</small>
|<small>5.270.977</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Yantai</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Shandong]]</small>
|<small>2.709,821</small>
|<small>7.102.116</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Huizhou</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangdong]]</small>
|<small>2.900.113</small>
|<small>6.042.852</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Luoyang</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Henan]]</small>
|<small>2.751.400</small>
|<small>7.056.699</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Nantong</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Jiangsu]]</small>
|<small>3.766.534</small>
|<small>7.726.635</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Baotou</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Innri-Mongólía]]</small>
|<small>2.261.089</small>
|<small>2.709.378</small>
|-
| style="text-align:left;background-color:#ff9999" |<small>Liuzhou</small>
|<small>Héraðsborg</small>
|<small>[[Guangxi]]</small>
|<small>2.204.841</small>
|<small>4.157.934</small>
|}
== Tengt efni ==
* [[Kína|Alþýðurlýðveldið Kína]]
* [[Héruð Kína]]
* [[Listi yfir fjölmennustu borgir heims|Listi yfir stærstu borgir í heimi]]
== Heimildir ==
{{Reflist}}
== Ytri tenglar==
* Vefur [http://www.stats.gov.cn/english/ Þjóðskrár Kína]
[[Flokkur:Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
lqpvbkqkib12evz7ahwju3e4lhspl60
Foshan
0
168076
1764975
1763980
2022-08-16T14:26:01Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ronggui_Skyline_(cropped).jpg|400px|alt=Mynd frá Shunde hverfi Foshan borgar, Kína.|thumb|Frá Shunde hverfi Foshan. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Foshan um 9,5 milljónir manna.]]
[[File:Foshan-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|Staðsetning Foshan borgar í Guangdong héraði í í sunnanverðu Kína.]]
[[File:Location_of_Foshan_within_Guangdong_(China).png|thumb|right|Landakort sem sýnir legu '''Foshan borgar''' (gulmerkt) í Guangdong héraði Kína.]]
[[Mynd:|alt=Landakort sem sýnir legu Foshan borgar í Guangdong héraði í sunnanverðu Kína.|thumb|]]
'''Foshan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''佛山市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fatshan)'' er fjölmenn borg í [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraði]] í suðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]].
Borgin nær yfir 3.848 ferkílómetra. Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Foshan 9.042.509 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.498.863.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Foshan borg liggur við ána Fen sem rennur í ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er því hluti af efnahagssvæði kennt við óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]] en það er eitt þéttbýlasta svæði jarðar (alls með um 66 milljónir íbúa). Foshan er staðsett um 25 km suðvestur af [[Guangzhou]] borg, höfuðborgar [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs.
Nafn borgarinnar þýðir bókstaflega „Búddafjall“ og vísar það til lítillar hæðar nálægt miðju borgarinnar þar sem eru þrír bronsskúlptúrar af [[Búddismi|Búdda]] sem fundust árið 628. Borgin óx í kringum klaustur sem var eytt árið 1391.
== Tungumál ==
Innfæddir borgarbúar tala [[kantónska]] [[Mállýska|mállýsku]]. Í borginni er [[Mandarín|mandarín kínverska]] einnig töluð, aðallega þó í viðskiptum og menntun en minna í öðrum daglegum samskiptum.
[[Mynd:GZ_FS_Prayers_3.jpg|alt=Mynd af Foshan forfeðrahofið í Foshan borg, Kína.|thumb|<small>Foshan forfeðrahofið eða Foshan Zumiao er þekkt musteri sem byggir á [[Daoismi|daóima]].</small>]]
== Atvinnulíf ==
Allt frá dögum [[Mingveldið|Mingveldisins]] hefur borgin verið þekkt fyrir ýmsar handalistir og keramikframleiðslu og vandaða flísagerð.
Í dag er Foshan öflug iðnaðarborg. Þúsundir verksmiðja er framleiða raftækja bera ábyrgð á meira en helmingi heimsframleiðslu ísskápa og tækja fyrir loftræstingar. Í borginni eru á þriðja tug iðnaðarklasa sem sérhæfa sig í framleiðslu húsgagna, véla og drykkjarvöru. Á sérstöku iðnþróunarsvæði borgarinnar sem sett var á legg árið 1992, er samsetning bifreiða, líftækniframleiðsla og efnavinnsla.
Bílaiðnaður er sterkur í borginni. Þýsku bílasamsteypurnar Volkswagen og Audi framleiða þar bíla í samstarfi við innlenda aðila, meðal annars með áherslu á rafknúin ökutæki.
== Menntastofnanir ==
Í Foshan eru ýmsir háskólar og vísindamiðstöðvar. Mikilvægustu háskólarnir eru Foshan háskóli og Foshan háskólasvæði SCNU (South China Normal University) en það er alhliða háskólastofnun sem heyrir undir héraðsstjórnina.
== Tenglar ==
* Kínversk/Ensk vefsíða [http://www.foshan.gov.cn/ borgarstjórnar Foshan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag og þjónustu við íbúa.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Foshan Encyclopaedia Britannica] um Foshan borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Foshan|mánuðurskoðað=21. júní|árskoðað=2022}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
fzrtq06tbn922wnmr6ekxrogtw62wge
1764976
1764975
2022-08-16T14:26:52Z
Dagvidur
4656
Bætti við tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ronggui_Skyline_(cropped).jpg|400px|alt=Mynd frá Shunde hverfi Foshan borgar, Kína.|thumb|Frá Shunde hverfi Foshan. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Foshan um 9,5 milljónir manna.]]
[[File:Foshan-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|Staðsetning Foshan borgar í Guangdong héraði í í sunnanverðu Kína.]]
[[File:Location_of_Foshan_within_Guangdong_(China).png|thumb|right|Landakort sem sýnir legu '''Foshan borgar''' (gulmerkt) í Guangdong héraði Kína.]]
[[Mynd:|alt=Landakort sem sýnir legu Foshan borgar í Guangdong héraði í sunnanverðu Kína.|thumb|]]
'''Foshan''' ''([[Kínverska|kínverska:]] ''佛山市''; [[Pinyin|rómönskun:]] Fatshan)'' er fjölmenn borg í [[Guangdong]] [[Héruð Kína|héraði]] í suðurhluta [[Kína| Alþýðulýðveldisins Kína]].
Borgin nær yfir 3.848 ferkílómetra. Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Foshan 9.042.509 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.498.863.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Foshan borg liggur við ána Fen sem rennur í ósa [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er því hluti af efnahagssvæði kennt við óshólma [[Perlufljót|Perlufljóts]] en það er eitt þéttbýlasta svæði jarðar (alls með um 66 milljónir íbúa). Foshan er staðsett um 25 km suðvestur af [[Guangzhou]] borg, höfuðborgar [[Guangdong]]<nowiki/>-héraðs.
Nafn borgarinnar þýðir bókstaflega „Búddafjall“ og vísar það til lítillar hæðar nálægt miðju borgarinnar þar sem eru þrír bronsskúlptúrar af [[Búddismi|Búdda]] sem fundust árið 628. Borgin óx í kringum klaustur sem var eytt árið 1391.
== Tungumál ==
Innfæddir borgarbúar tala [[kantónska]] [[Mállýska|mállýsku]]. Í borginni er [[Mandarín|mandarín kínverska]] einnig töluð, aðallega þó í viðskiptum og menntun en minna í öðrum daglegum samskiptum.
[[Mynd:GZ_FS_Prayers_3.jpg|alt=Mynd af Foshan forfeðrahofið í Foshan borg, Kína.|thumb|<small>Foshan forfeðrahofið eða Foshan Zumiao er þekkt musteri sem byggir á [[Daoismi|daóima]].</small>]]
== Atvinnulíf ==
Allt frá dögum [[Mingveldið|Mingveldisins]] hefur borgin verið þekkt fyrir ýmsar handalistir og keramikframleiðslu og vandaða flísagerð.
Í dag er Foshan öflug iðnaðarborg. Þúsundir verksmiðja er framleiða raftækja bera ábyrgð á meira en helmingi heimsframleiðslu ísskápa og tækja fyrir loftræstingar. Í borginni eru á þriðja tug iðnaðarklasa sem sérhæfa sig í framleiðslu húsgagna, véla og drykkjarvöru. Á sérstöku iðnþróunarsvæði borgarinnar sem sett var á legg árið 1992, er samsetning bifreiða, líftækniframleiðsla og efnavinnsla.
Bílaiðnaður er sterkur í borginni. Þýsku bílasamsteypurnar Volkswagen og Audi framleiða þar bíla í samstarfi við innlenda aðila, meðal annars með áherslu á rafknúin ökutæki.
== Menntastofnanir ==
Í Foshan eru ýmsir háskólar og vísindamiðstöðvar. Mikilvægustu háskólarnir eru Foshan háskóli og Foshan háskólasvæði SCNU (South China Normal University) en það er alhliða háskólastofnun sem heyrir undir héraðsstjórnina.
== Tenglar ==
* Kínversk/Ensk vefsíða [http://www.foshan.gov.cn/ borgarstjórnar Foshan]. Inniheldur ýmsar upplýsingar um t.d. fréttir, skipulag og þjónustu við íbúa.
* Ensk vefsíða [https://www.britannica.com/place/Foshan Encyclopaedia Britannica] um Foshan borg.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Foshan|mánuðurskoðað=21. júní|árskoðað=2022}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
a0e6nphbvuix4mkqsbsa532w3urt6wb
Notandi:Thorsteinn1996
2
168191
1765067
1764002
2022-08-16T20:13:13Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
'''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson
'''Fæðingarár:''' 1996
'''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
'''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
'''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
'''Greinar í vinnslu:'''
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Sagnadans]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Kollsbók]]
* [[Tvísöngur]]
* [[Húsgangur]]
* [[Lausavísa]]
* [[Arnarvatnsheiði]]
'''Greinar eftir mig hér:'''
* [[Sagnakvæði]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Kollsbók]]
* [[Svend Grundtvig]]
* [[Kötludraumur]]
* [[Bryngerðarljóð]]
* [[Ásu dans|Ásudans]]
* [[Ásukvæði]]
* [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]]
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]]
* [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]]
* [[Íslensk þjóðkvæði]]
* [[Konuríki]]
* [[Tristramskvæði]]
* [[Drykkjuspil]]
* [[Húsgangur]]
* [[Máninn hátt á himni skín]]
* [[Bokki sat í brunni]]
* [[Faðir minn er róinn]]
* [[Grýlukvæði]]
* [[Ólafs ríma Haraldssonar]]
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
* Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
* [[Kvöldvaka]]
* [[Hangikjöt]]
* [[Kæstur hákarl]]
* [[Bringukollur|Bringukollar]]
*[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]]
*[[Baðstofa]]
*[[Þorrablót]]
*[[Hrossakjöt]]
*[[Beinakerling]]
*[[Íslensk jól]]
**[[Þorláksmessa]]
***[[Skata (aðgreining)|Skata]]
***[[Brennivín]]
***[[Hamsatólg]]
**[[Grýla]]
**[[Jólasveinarnir]]
**[[Jólakötturinn]]
***[[Máninn hátt á himni skín]]
***[[Nú er glatt í hverjum hól]]
***[[Ólafur liljurós]]
***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]]
**Kvæði tengd jólum
***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]]
***[[Aðfangadagur dauða míns]]
***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]]
***[[Grýlukvæði]]
***[[Kvæðið af stallinum Kristí]]
***[[Góða veislu gjöra skal]]
**[[Íslensku jólasveinarnir]]
**[[Þrettándinn]]
*[[Þrælapör]]
*[[Tröllskessa]]
*[[Berserkur]]
*[[Arnarvatnsheiði]]
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
* Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
* Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
* Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði
ols2foguhqxmxc5qq3nq7vzdcw9a8dh
1765069
1765067
2022-08-16T20:14:38Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
'''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson
'''Fæðingarár:''' 1996
'''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
'''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
'''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
'''Greinar í vinnslu:'''
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Sagnadans]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Kollsbók]]
* [[Tvísöngur]]
* [[Húsgangur]]
* [[Lausavísa]]
* [[Arnarvatnsheiði]]
'''Greinar eftir mig hér:'''
* [[Sagnakvæði]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Kollsbók]]
* [[Svend Grundtvig]]
* [[Kötludraumur]]
* [[Bryngerðarljóð]]
* [[Ásu dans|Ásudans]]
* [[Ásukvæði]]
* [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]]
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]]
* [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]]
* [[Íslensk þjóðkvæði]]
* [[Konuríki]]
* [[Tristramskvæði]]
* [[Drykkjuspil]]
* [[Húsgangur]]
* [[Máninn hátt á himni skín]]
* [[Bokki sat í brunni]]
* [[Faðir minn er róinn]]
* [[Grýlukvæði]]
* [[Ólafs ríma Haraldssonar]]
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
* Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
* [[Kvöldvaka]]
* [[Hangikjöt]]
* [[Kæstur hákarl]]
* [[Bringukollur|Bringukollar]]
*[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]]
*[[Baðstofa]]
*[[Þorrablót]]
*[[Hrossakjöt]]
*[[Beinakerling]]
*[[Íslensk jól]]
**[[Þorláksmessa]]
***[[Skata (aðgreining)|Skata]]
***[[Brennivín]]
***[[Hamsatólg]]
***[[Kæsing]]
**[[Grýla]]
**[[Jólasveinarnir]]
**[[Jólakötturinn]]
***[[Máninn hátt á himni skín]]
***[[Nú er glatt í hverjum hól]]
***[[Ólafur liljurós]]
***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]]
**Kvæði tengd jólum
***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]]
***[[Aðfangadagur dauða míns]]
***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]]
***[[Grýlukvæði]]
***[[Kvæðið af stallinum Kristí]]
***[[Góða veislu gjöra skal]]
**[[Íslensku jólasveinarnir]]
**[[Þrettándinn]]
*[[Þrælapör]]
*[[Tröllskessa]]
*[[Berserkur]]
*[[Arnarvatnsheiði]]
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
* Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
* Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
* Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði
lykbwsbjfi8qv4a45i3b4oxuzx8qi4x
1765070
1765069
2022-08-16T20:15:34Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
'''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson
'''Fæðingarár:''' 1996
'''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
'''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
'''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
'''Greinar í vinnslu:'''
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Sagnadans]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Kollsbók]]
* [[Tvísöngur]]
* [[Húsgangur]]
* [[Lausavísa]]
* [[Arnarvatnsheiði]]
'''Greinar eftir mig hér:'''
* [[Sagnakvæði]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Kollsbók]]
* [[Svend Grundtvig]]
* [[Kötludraumur]]
* [[Bryngerðarljóð]]
* [[Ásu dans|Ásudans]]
* [[Ásukvæði]]
* [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]]
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]]
* [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]]
* [[Íslensk þjóðkvæði]]
* [[Konuríki]]
* [[Tristramskvæði]]
* [[Drykkjuspil]]
* [[Húsgangur]]
* [[Máninn hátt á himni skín]]
* [[Bokki sat í brunni]]
* [[Faðir minn er róinn]]
* [[Grýlukvæði]]
* [[Ólafs ríma Haraldssonar]]
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
* Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
* [[Kvöldvaka]]
* [[Hangikjöt]]
* [[Kæstur hákarl]]
* [[Bringukollur|Bringukollar]]
*[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]]
*[[Baðstofa]]
*[[Þorrablót]]
*[[Hrossakjöt]]
*[[Beinakerling]]
*[[Íslensk jól]]
**[[Þorláksmessa]]
***[[Skata (aðgreining)|Skata]]
***[[Brennivín]]
***[[Hamsatólg]]
***[[Kæsing]]
**[[Grýla]]
**[[Jólasveinarnir]]
**[[Jólakötturinn]]
**[[Þrettándinn]]
***[[Máninn hátt á himni skín]]
***[[Nú er glatt í hverjum hól]]
***[[Ólafur liljurós]]
***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]]
**Kvæði tengd jólum
***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]]
***[[Aðfangadagur dauða míns]]
***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]]
***[[Grýlukvæði]]
***[[Kvæðið af stallinum Kristí]]
***[[Góða veislu gjöra skal]]
**[[Íslensku jólasveinarnir]]
**[[Þrettándinn]]
*[[Þrælapör]]
*[[Tröllskessa]]
*[[Berserkur]]
*[[Arnarvatnsheiði]]
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
* Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
* Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
* Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði
3fow7ijn490og43tswmxlvzi9exqpjr
1765071
1765070
2022-08-16T20:16:27Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
'''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson
'''Fæðingarár:''' 1996
'''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
'''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
'''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
'''Greinar í vinnslu:'''
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Sagnadans]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Kollsbók]]
* [[Tvísöngur]]
* [[Húsgangur]]
* [[Lausavísa]]
* [[Arnarvatnsheiði]]
'''Greinar eftir mig hér:'''
* [[Sagnakvæði]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Kollsbók]]
* [[Svend Grundtvig]]
* [[Kötludraumur]]
* [[Bryngerðarljóð]]
* [[Ásu dans|Ásudans]]
* [[Ásukvæði]]
* [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]]
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]]
* [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]]
* [[Íslensk þjóðkvæði]]
* [[Konuríki]]
* [[Tristramskvæði]]
* [[Drykkjuspil]]
* [[Húsgangur]]
* [[Máninn hátt á himni skín]]
* [[Bokki sat í brunni]]
* [[Faðir minn er róinn]]
* [[Grýlukvæði]]
* [[Ólafs ríma Haraldssonar]]
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
* Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
* [[Kvöldvaka]]
* [[Hangikjöt]]
* [[Kæstur hákarl]]
* [[Bringukollur|Bringukollar]]
*[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]]
*[[Baðstofa]]
*[[Þorrablót]]
*[[Hrossakjöt]]
*[[Beinakerling]]
*[[Íslensk jól]]
**[[Þorláksmessa]]
***[[Skata (aðgreining)|Skata]]
***[[Brennivín]]
***[[Hamsatólg]]
***[[Kæsing]]
**[[Grýla]]
**[[Jólasveinarnir]]
**[[Jólakötturinn]]
**[[Þrettándinn]]
***[[Máninn hátt á himni skín]]
***[[Nú er glatt í hverjum hól]]
***[[Ólafur liljurós]]
***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]]
***[[Engan grunar álfakóngsins mæðu]]
**Kvæði tengd jólum
***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]]
***[[Aðfangadagur dauða míns]]
***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]]
***[[Grýlukvæði]]
***[[Kvæðið af stallinum Kristí]]
***[[Góða veislu gjöra skal]]
**[[Íslensku jólasveinarnir]]
**[[Þrettándinn]]
*[[Þrælapör]]
*[[Tröllskessa]]
*[[Berserkur]]
*[[Arnarvatnsheiði]]
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
* Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
* Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
* Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði
fxwwdvh8chdef0kvizz70b3nxft3xcg
1765073
1765071
2022-08-16T20:19:14Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
'''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson
'''Fæðingarár:''' 1996
'''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
'''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
'''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
'''Greinar í vinnslu:'''
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Sagnadans]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Kollsbók]]
* [[Tvísöngur]]
* [[Húsgangur]]
* [[Lausavísa]]
* [[Arnarvatnsheiði]]
'''Greinar eftir mig hér:'''
* [[Sagnakvæði]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Kollsbók]]
* [[Svend Grundtvig]]
* [[Kötludraumur]]
* [[Bryngerðarljóð]]
* [[Ásu dans|Ásudans]]
* [[Ásukvæði]]
* [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]]
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]]
* [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]]
* [[Íslensk þjóðkvæði]]
* [[Konuríki]]
* [[Tristramskvæði]]
* [[Drykkjuspil]]
* [[Húsgangur]]
* [[Máninn hátt á himni skín]]
* [[Bokki sat í brunni]]
* [[Faðir minn er róinn]]
* [[Grýlukvæði]]
* [[Ólafs ríma Haraldssonar]]
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
* Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
* [[Kvöldvaka]]
* [[Hangikjöt]]
* [[Kæstur hákarl]]
* [[Bringukollur|Bringukollar]]
*[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]]
*[[Baðstofa]]
*[[Þorrablót]]
*[[Hrossakjöt]]
*[[Beinakerling]]
*[[Íslensk jól]]
**[[Þorláksmessa]]
***[[Skata (aðgreining)|Skata]]
***[[Brennivín]]
***[[Hamsatólg]]
***[[Kæsing]]
***[[Bjúgu (til miðdegisverðar)]]
**[[Grýla]]
**[[Jólasveinarnir]]
**[[Jólakötturinn]]
**[[Þrettándinn]]
***[[Máninn hátt á himni skín]]
***[[Nú er glatt í hverjum hól]]
***[[Ólafur liljurós]]
***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]]
***[[Engan grunar álfakóngsins mæðu]]
**Kvæði tengd jólum
***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]]
***[[Aðfangadagur dauða míns]]
***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]]
***[[Grýlukvæði]]
***[[Kvæðið af stallinum Kristí]]
***[[Góða veislu gjöra skal]]
**[[Íslensku jólasveinarnir]]
**[[Þrettándinn]]
*[[Þrælapör]]
*[[Tröllskessa]]
*[[Berserkur]]
*[[Arnarvatnsheiði]]
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
* Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
* Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
* Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði
tsd9pd7f0utko6oz66hwub48jjjfs4q
1765076
1765073
2022-08-16T20:30:13Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
'''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson
'''Fæðingarár:''' 1996
'''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
'''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
'''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
'''Greinar í vinnslu:'''
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Sagnadans]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Kollsbók]]
* [[Tvísöngur]]
* [[Húsgangur]]
* [[Lausavísa]]
* [[Arnarvatnsheiði]]
'''Greinar eftir mig hér:'''
* [[Sagnakvæði]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Kollsbók]]
* [[Svend Grundtvig]]
* [[Kötludraumur]]
* [[Bryngerðarljóð]]
* [[Ásu dans|Ásudans]]
* [[Ásukvæði]]
* [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]]
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]]
* [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]]
* [[Íslensk þjóðkvæði]]
* [[Konuríki]]
* [[Tristramskvæði]]
* [[Drykkjuspil]]
* [[Húsgangur]]
* [[Máninn hátt á himni skín]]
* [[Bokki sat í brunni]]
* [[Faðir minn er róinn]]
* [[Grýlukvæði]]
* [[Ólafs ríma Haraldssonar]]
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
* Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
* [[Kvöldvaka]]
*[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]]
*[[Baðstofa]]
*[[Þorrablót]]
**[[Þorramatur]]
***Bringukollar
***[[Hangikjöt]] (?)
***[[Harðfiskur]] (?)
***[[Kæstur hákarl]]
***[[Lundabaggi|Lundabaggar]]
***[[Magáll]]
***[[Pottbrauð]]
***[[Rófustappa]]
***[[Rúgbrauð]]
***[[Selshreifar]]
***[[Súrir hrútspungar]]
***Súrsað hvalrengi ([[rengi]])
***[[Svið (matur)|Svið]] (sviðakjammar)
***Sviðalappir
***Sviðasulta
***Svínasulta
*[[Hrossakjöt]]
*[[Beinakerling]]
*[[Íslensk jól]]
**[[Þorláksmessa]]
***[[Skata (aðgreining)|Skata]]
***[[Brennivín]]
***[[Hamsatólg]]
***[[Kæsing]]
***[[Bjúgu (til miðdegisverðar)]]
**[[Grýla]]
**[[Jólasveinarnir]]
**[[Jólakötturinn]]
**[[Þrettándinn]]
***[[Máninn hátt á himni skín]]
***[[Nú er glatt í hverjum hól]]
***[[Ólafur liljurós]]
***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]]
***[[Engan grunar álfakóngsins mæðu]]
**Kvæði tengd jólum
***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]]
***[[Aðfangadagur dauða míns]]
***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]]
***[[Grýlukvæði]]
***[[Kvæðið af stallinum Kristí]]
***[[Góða veislu gjöra skal]]
**[[Íslensku jólasveinarnir]]
**[[Þrettándinn]]
*[[Þrælapör]]
*[[Tröllskessa]]
*[[Berserkur]]
*[[Arnarvatnsheiði]]
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
* Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
* Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
* Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði
6mn3ul2s0e6ow6kaqnaoy7mntzsj9to
1765078
1765076
2022-08-16T20:30:45Z
Thorsteinn1996
72179
wikitext
text/x-wiki
'''Fullt nafn:''' Þorsteinn Björnsson
'''Fæðingarár:''' 1996
'''Menntun:''' Menntaskólinn í Rvk. og BA. gráða í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
'''Núverandi nám:''' MA. í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands.
'''Áhugamál:''' Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
'''Greinar í vinnslu:'''
* [[Ríma|Rímur]]
* [[Sagnadans]]
* [[Þula|Þulur]]
* [[Sagnakvæði]]
* [[Kollsbók]]
* [[Tvísöngur]]
* [[Húsgangur]]
* [[Lausavísa]]
* [[Arnarvatnsheiði]]
'''Greinar eftir mig hér:'''
* [[Sagnakvæði]]
* [[Vikivakakvæði]]
* [[Vikivakaleikir]]
* [[Kollsbók]]
* [[Svend Grundtvig]]
* [[Kötludraumur]]
* [[Bryngerðarljóð]]
* [[Ásu dans|Ásudans]]
* [[Ásukvæði]]
* [[Harmabótarkvæði|Harmabótar kvæði]]
* [[Gunnars kvæði á Hlíðarenda]]
* [[Andrarímur fornu|Andra rímur fornu]]
* [[Íslensk þjóðkvæði]]
* [[Konuríki]]
* [[Tristramskvæði]]
* [[Drykkjuspil]]
* [[Húsgangur]]
* [[Máninn hátt á himni skín]]
* [[Bokki sat í brunni]]
* [[Faðir minn er róinn]]
* [[Grýlukvæði]]
* [[Ólafs ríma Haraldssonar]]
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
* Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
* [[Kvöldvaka]]
*[[Strokkur (verkfæri)|Strokkur]]
*[[Baðstofa]]
*[[Þorrablót]]
**[[Þorramatur]]
***Bringukollar
***[[Hangikjöt]] (?)
***[[Harðfiskur]] (?)
***[[Kæstur hákarl]]
***[[Laufabrauð]]
***[[Lundabaggi|Lundabaggar]]
***[[Magáll]]
***[[Pottbrauð]]
***[[Rófustappa]]
***[[Rúgbrauð]]
***[[Selshreifar]]
***[[Súrir hrútspungar]]
***Súrsað hvalrengi ([[rengi]])
***[[Svið (matur)|Svið]] (sviðakjammar)
***Sviðalappir
***Sviðasulta
***Svínasulta
*[[Hrossakjöt]]
*[[Beinakerling]]
*[[Íslensk jól]]
**[[Þorláksmessa]]
***[[Skata (aðgreining)|Skata]]
***[[Brennivín]]
***[[Hamsatólg]]
***[[Kæsing]]
***[[Bjúgu (til miðdegisverðar)]]
**[[Grýla]]
**[[Jólasveinarnir]]
**[[Jólakötturinn]]
**[[Þrettándinn]]
***[[Máninn hátt á himni skín]]
***[[Nú er glatt í hverjum hól]]
***[[Ólafur liljurós]]
***[[Stóð ég úti í tunglsljósi]]
***[[Engan grunar álfakóngsins mæðu]]
**Kvæði tengd jólum
***[[Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla]]
***[[Aðfangadagur dauða míns]]
***[[Heilög jól, höldum við í nafni Krists]]
***[[Grýlukvæði]]
***[[Kvæðið af stallinum Kristí]]
***[[Góða veislu gjöra skal]]
**[[Íslensku jólasveinarnir]]
**[[Þrettándinn]]
*[[Þrælapör]]
*[[Tröllskessa]]
*[[Berserkur]]
*[[Arnarvatnsheiði]]
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
* Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
* Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
* Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði
esycrw74ntawnkoep0nqrwhvkefzuvd
Dalian
0
168538
1765001
1764270
2022-08-16T16:57:39Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[File:Xigang,_Dalian,_Liaoning,_China_-_panoramio_(18).jpg|thumb|400px|upright|Frá Xigang hverfi sem er eitt sjö hverfa Dalian borgar. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Dalian um 7,5 milljónir manna.]]
[[File:Dalian-location-MAP-in-Liaoning-Province-China.jpg|thumb|upright|Staðsetning Dalian borgar í Liaoning héraði í Kína.]]
[[File:Location_of_Dalian_Prefecture_within_Liaoning_(China).png |thumb|upright|Staðsetning Dalian á Liaodong-skaga í Kína, við Bóhaíhaf.]]
[[File: Dalian,_China,_satellite_image,_LandSat-5,_2010-08-03.jpg |thumb|upright|Dalian og nágrenni séð frá Landsat 5 gervihnettinum í ágúst 2020.]]
'''Dalian '''([[Kínverska|kínverska:]]'' 大连市 ; [[Pinyin|rómönskun:]] Dàlián)'' er stórborg í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] staðsett í suðurhluta [[Liaoning]] héraðs, sem er í norðaustur Kína.<ref>{{Citation|title=Dalian|date=2022-07-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian&oldid=1098433769|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð.
Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Dalian um 7,5 milljónir manna, sem gerir hana að annarri stærstu borg Liaoning héraðs á eftir höfuðborginni [[Shenyang]].
Dalian er á suðurodda Liaodong-skagans við [[Bóhaíhaf]] og [[Gulahaf]]. Þar er góð djúpsjávarhöfn sem jafnframt er nyrsta íslausa höfn Kína. Höfnin er notuð til viðskipta við lönd eins og [[Rússland]], [[Norður-Kórea|Norður]]<nowiki/>- og [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Japan]].
== Saga ==
Vegna þess að hægt er að nota Dalian höfn allt árið tók [[rússneska keisaradæmið]] hana á sitt vald árið 1898 og byggði Síberíujárnbrautina allt til Dailan. Borgin tilheyrði því Rússum á árunum 1898 og 1905. Borgin varð aðalflotahöfn Rússa í [[Mansjúría|Mansjúríu]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1425788?iabr=on#page/n5/mode/2up|title=Morgunblaðið - Sunnudagsblað Morgunblaðsins (24.10.1971) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-17}}</ref>
Í [[Stríð Rússlands og Japans|stríði Rússlands og Japans]] 1904–05 féll borgin undir undir [[Japanska keisaradæmið]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2294507?iabr=on#page/n1/mode/2up|title=Reykjavík - 38. tölublað (26.08.1904) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-17}}</ref> Réðu þeir henni frá 1905 til 1945 .
Að lokinni [[Seinni heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjöld]] 1945 eftir sigur á Japan tóku [[Sovétríkin]] borgina yfir. Var það samkvæmt áformum sem [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamenn]] höfðu samþykkt á Jaltaráðstefnunni.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1409367?iabr=on#page/n12/mode/2up|title=Morgunblaðið - 42. tölublað (20.02.1970) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2022-07-17}}</ref> Var síðar sérstakur samningur gerður milli [[Kína]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] sem leyfði Sovétríkjunum að nota borgina sem flotastöð í tíu ár eftir lok styrjaldarinnar. Eftir það fór borgin aftur undir kínverskt fullveldi.
== Nafngift ==
Bretar hertóku strandsvæði sem kennt er við Qingniwa á [[Liaoning]]<nowiki/>-skaga í [[Ópíumstríðin|seinna ópíumstríðinu]] árið 1858, en skiluðu því aftur til kínverskra yfirráða árið 1860. Flotahöfnin var síðar kennd á ensku ''„Port Arthur“'' eftir breska sjóðliðsforingjanum William Arthur, en Kínverjar kölluðu höfnina Lüshun.
Borgin var áður þekkt sem Lüda eða Lüta. Undir rússneskri stjórn bar hún nafnið Artúrshöfn ("Port Arthur") ''([[rússneska]]: Порт-Артур)'', og undir japönskum yfirráðum nafnið Ryojun. Í íslenskum prentmiðlum á síðustu öld er gjarnar vísað til Artúrshafnar eða „Port Arthur“.
Núverandi borg samanstendur af áður tveimur sjálfstæðum borgum Dalian og Lüshun, sem voru sameinaðar árið 1950 undir nafninu sem Lüda. Árið 1981 var nafnið Dalian tekið upp að nýju og Lüshun varð hverfi í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Dalian|title=Dalian {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref>
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Dalian 4.913.879 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.450.785.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Atvinnuvegir ==
[[File:Jinzhou_Airport_Under_Construction.jpg|thumb|upright|Dalian Jinzhouwan alþjóðaflugvöllurinn í byggingu á landfyllingu. Hann er hannaður fyrir 70 milljónir farþega á ári og eina milljón tonna af vöruflutningum.]]
Í Dalian borg hefur verið ör hagvöxtur allt frá 1950. Árið 1984 var Dalian útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í samræmi við frjálsari efnahagsstefnu landsins. Opnað var fyrir erlenda fjárfestingu, sem ýtti enn frekar undir framþróun borgarinnar.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Dalian|title=Dalian {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Í kjölfarið fjárfestu erlend fyrirtæki þar í framleiðslu. Japönsk fyrirtæki á borð við Canon, Mitsubishi Electric, Nidec, Sanyo Electric og Toshiba, buggðu þar upp starfssemi. Á eftir fylgdu fyrirtæki frá Suður Kóreu, Bandaríkjunum (Intel) og Evrópu (Pfizer).<ref>{{Citation|title=Dalian Development Area|date=2019-09-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian_Development_Area&oldid=918453464|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref>
Borgin er nú mikil iðnaðarmiðstöð og þekkt fyrir fjölbreytni. Auk skipasmíði og smíði járnbrautavagna sem er fyrirferðamikil í borginni, eru þar framleiddar ýmsar vélar, rafeindatæki, efna-, olíu- og vefnaðarvara. Hátæknifyrirtæki hafa orðið þar sífellt mikilvægari. Kínverski bílsmiðurinn BYD einn söluhæsti rafbílasmiður heims hefur verksmiðjur í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/bill/frettir/2019/06/26/byd_a_toppinn/|title=BYD á toppinn|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2022-07-17}}</ref> Þar eru framleiddir rafknúnir strætisvagnar fyrirtækisins.<ref>{{Citation|title=BYD Auto|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=BYD_Auto&oldid=1097026154|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref>
Höfnin í Dalian er meðal þeirra stærstu í Kína og einn annasamasta höfn heims, með tengingar til 300 hafna 160 ríkja heims. Hún er Borgin er einnig mikil miðstöð fiskveiða og sjávar. Borgin hefur haldið áfram sem mikilvæg járnbrautarstöð og er tengd með hraðbraut til Shenyang og þaðan til annarra svæðisbundinna miðstöðvar.
Alþjóðaflugvöllurinn er með reglubundið flug til borga í Japan og Kóreu, sem og til annarra stórborga í Kína. Eldri flugvöllur borgarinnar sem byggður var 1927, kenndur við Dalian Zhoushuizi ''(IATA: DLC, ICAO: ZYTL)'' var ekki hannaður með 20 milljónir farþega í huga.<ref>{{Citation|title=Dalian Zhoushuizi International Airport|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian_Zhoushuizi_International_Airport&oldid=1098100365|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref> Því er nýr flugvöllur Dalian Jinzhouwan alþjóðaflugvöllurinn ''(IATA: DLC; ICAO: ZYTL)'', sem er byggður á landfyllingu. Hann mun fyrst opna 2026 og er hannaður fyrir 70 milljónir farþega á ári og eina milljón tonna af vöruflutningum. <ref>{{Citation|title=Dalian Jinzhouwan International Airport|date=2022-07-12|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dalian_Jinzhouwan_International_Airport&oldid=1097740720|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref>
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:Dalian International Conference Center.jpg|<small>Alþjóðaráðstefnuhöll Dalian borgar.</small>
Mynd:Xinghai Square .jpg|<small>Xinghai torg í Dalian er meðal stærstu borgartorga heims.</small>
Mynd:Donggang Dalian.jpg|<small>Horft yfir Zhongshan hverfið í Dalian.</small>
Mynd:青泥洼桥.JPG|<small>Qingniwaqiao verslunarhverfið í Dalian.</small>
Mynd:Xinghai Square Station Platform 20190621.jpg|alt=Leið 1. í öflugu og nútímalegu kerfi snarlesta borgarinnar.|<small>Áfangastaður á Leið 1. í öflugu og nútímalegu kerfi snarlesta borgarinnar.</small>
Mynd:Zhongshan_Square.jpg|alt=Viðskiptahverfið við Zhongshan torg í Dalian.|<small>Viðskiptahverfið við Zhongshan torg í Dalian.</small>
Mynd:Dalian North Railway Station Interior.jpg|<small>Norðurlestarstöð Dalian borgar.</small>
Mynd:Dalian Peking Opera House.JPG|<small>Pekíng óperuhúsið í Dalian.</small>
Mynd:Donggang Dalian.jpg|<small>Donggang höfnin ('Austurhöfnin').</small>
</gallery>
<gallery></gallery>
== Tengt efni ==
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
* [[Liaoning]] hérað í norðaustur Kína.
* [[Shenyang]] höfuðborg Liaoning héraðs.
==Tilvísanir==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
c4ijctss3l1r9kxco3ox6p90cw2knnx
Qingdao
0
168542
1764969
1764271
2022-08-16T14:09:20Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Qingdao_new_montage.png|thumb|350px|Frá '''Qingdao borg''' (réttsælis efst til vinstri): Skýjakljúfar Qingdao borgar; Dómkirkja heilags Mikaels; Qingdao höfn; búddahof við rætur Laofjalls; og Minnismerki á „Fjórða maí torginu“. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Qingdao um 10,1 milljónir manna.]]
[[File:Qingdao-location-MAP-in-Shandong-Province-China.jpg|thumb|upright|Staðsetning Qingdao borgar í Kína.]]
[[Mynd:Qingdao_in_NEA.svg|thumb|upright|Landakort er sýnir staðsetningu Qingdaoborgar.]]
'''Qingdao''' (einnig stafsett '''Tsingtao'''; ''([[kínverska]]: 青岛; [[Pinyin|rómönskun:]] Qīngdǎo)'' er stór hafnarborg í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]], staðsett í austurhluta [[Shandong]] standhéraðs í Austur- Kína við [[Gulahaf]] til móts við Kóreuskaga.<small><ref>{{Citation|title=Qingdao|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qingdao&oldid=1098117270|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-17}}</ref></small> Á kínversku er þýðir nafn borgarinnar bókstaflega „bláeyja“. Flestar íslenskar heimildir á 20. öld nefna borgina Tsingtao.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1511177?iabr=on#page/n5/mode/2up|titill=Kínversk nöfn breyta um svip|höfundur=Alþýðublaðið|útgefandi=Alþýðublaðið|mánuður=6. desember|ár=1958|mánuðurskoðað=18. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Qingdao 6.165.279 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 10.071.722.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Qingdao er mikil höfn og flotastöð, auk viðskipta- og fjármálamiðstöðvar. Það er heimili rafeindatæknifyrirtækja eins og Haier og Hisense. Jiaozhou-flóabrúin, tengir aðalþéttbýli Qingdao við Huangdao-hverfið, þvert á hafsvæði Jiaozhou-flóa. Sögulegur arkitektúr þess í þýskum stíl og Tsingtao brugghúsið, næststærsta brugghúsið í Kína eru arfur þýska hernáms (1898-1914).
== Saga ==
[[File:Bundesarchiv_Bild_134-B1511,_Tsingtau,_Besitznahme_von_Kiautschou.jpg|thumb|upright|Árið 1897 hernam þýska ríkisstjórnin Qingdao, þegar herskipin SMS Kaiser og SMS Prinzess Wilhelm sigldu inn í höfn með 717 landgönguliða. ]]
Qingdao var upphaflega minniháttar sjávarþorp, er þróaðist mikið við verslun á valdatíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912), þegar tollstöð var sett þar á fót. Með stofnun Beiyang („Norðurhafs“) flota Kína á níunda áratug 19. aldar jókst mikilvægi Qingdao borgar. Þar var komið á fót lítilli flotastöð og byggðar víggirðingar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Qingdao|title=Qingdao {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small> Flotinn var efldur, meðal annars með kaupum á nýjum þýskum herskipum.<small><ref>{{Citation|title=Beiyang Fleet|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Beiyang_Fleet&oldid=1098905388|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small>
Árið 1897 sendi þýska ríkisstjórnin, herlið til að hernema Qingdao; næsta ár neyddi hún kínversk stjórnvöld til að greiða skaðabætur og veita [[Þýska keisaraveldið|Þýskalandi]] 99 ára leigu á Jiaozhou-flóa og nærliggjandi landsvæðum, ásamt járnbrautar- og námuréttindum í [[Shandong]] héraði.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/6277990?|titill=Saga vestrænnar íhlutunar í Kína|höfundur=Hannes Sigfússon|útgefandi=Tímarit Máls og menningar|mánuður=2. tölublað (01.05.1961)|ár=1961|mánuðurskoðað=Júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Qingdao var lýst fríhöfn árið 1899 og nútíma hafnaraðstaða var sett upp. Járnbraut var lögð til Jinan árið 1904. Nútímaleg borg í evrópskum stíl var byggð og margvíslegum iðnaði var komið á fót.<small><ref>{{Citation|title=Kiautschou Bay Leased Territory|date=2022-05-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Kiautschou_Bay_Leased_Territory&oldid=1086648187|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small> Uppbygging menntunar jókst til muna, með grunn-, framhalds- og verknámsskólum sem fjármagnaðir eru af ríkissjóði Berlínar auk mótmælenda og rómversk-kaþólskra trúboða.<small><ref>{{cite book|title=Unter Kaisers Flagge: Deutschlands Schutzgebiete im Pazifik und in China einst und heute|last1=Schultz-Naumann|first1=Joachim|publisher=Universitas|year=1985|isbn=978-3-8004-1094-1|page=183|language=de}}</ref></small> Útibú keisarahafnartollsins var stofnað til að stjórna viðskiptum við ströndina eins langt suður og nýju höfnina í Lianyungang í Jiangsu héraði.
Árið 1914, þegar [[Japanska keisaradæmið|Japan]] lýsti yfir stríði á hendur [[Þýska keisaraveldið|Þýskalandi]], var megintilgangur þess að ná Qingdao. Það gekk eftir í nóvember það ár eftir langt hafnarbann. Á friðarráðstefnunni í París og gerð [[Versalasamningurinn|Versalasamningsins]] að lokinni fyrri heimstyrjöld, stóðu vonir Kínverja til þess að endurheimta yfirráð Qingdao frá Japönum. Það gekk ekki eftir. Svokölluð „Fjórða maí-hreyfing“ (4. maí 1919) var svar við því. Í nafni þjóðernishyggju barðist hún gegn heimsvaldastefnu og bættrar menningarlegrar sjálfsmyndar í Kína. Átti hreyfingin sem upphaflega byggði á mótmælum stúdenta, eftir að hafa áhrif á stjórnmálaþróun í Kína.<small><ref>{{Citation|title=May Fourth Movement|date=2022-06-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=May_Fourth_Movement&oldid=1093677670|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small> Japanir hernámu borgina því til ársins 1922, er þeir skiluðu höfninni til Kína samkvæmt sáttmála Flotaráðstefnunnar í Washington (1921–22).<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/event/Washington-Conference-1921-1922|title=Washington Conference {{!}} Treaties & Facts {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small> Á því tímabili höfðu Japanir hins vegar byggt upp sterka aðstöðu, bæði í Qingdao og í héraðinu Shandong.
Árið 1929 komst Qingdao undir virka stjórn kínversku þjóðernisstjórnarinnar og varð að sérstöku sveitarfélagi. Uppbygging hafna hélt áfram og viðskipti hennar fóru fram úr keppinauti sínum, Tianjin borg, um 1930. Eftir það hélt hún áfram að stækka á kostnað Tianjin.
Við byrjun [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna stríðs Kína og Japans]], sem rann síðar inn í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldina]], hertóku Japanir Qingdao árið 1938 og héldu henni til ársins 1945. Á því tímabili varð töluverð iðnaðaruppbygging. Árið 1941 var Qingdao með stórar nútímalegar bómullarverksmiðjur, eimreiðar- og járnbrautarvagnaverk og viðgerðaraðstöðu, verkfræðistofur og verksmiðjur sem framleiddu gúmmí, eldspýtur, kemísk efni og litarefni.
Bruggiðnaður borgarinnar framleiðir ''Tsingtao'' einn þekktasta bjór Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tsingtao Brewery|date=2022-07-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tsingtao_Brewery&oldid=1096539920|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small> er næstmest seldi bjór í Kína og telur um helming útflutnings á kínverskum bjór. Hann er seldur á Íslandi.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=08771/|titill=Tsingtao Lager|höfundur=Vínbúðin|útgefandi=Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins|mánuðurskoðað=21. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Síðan 1949 hefur Qingdao þróast verulega sem hafnarborg með sterka undirstöðu í stóriðju. Á áttunda áratugnum varð borgin umfangsmikil í framleiðslu vefnaðarvöru.
[[File:Jiaozhou-Bay-Bridge.jpg|thumb|upright|Haiwan brúin yfir Jiaozhou flóa nær yfir 42 kílómetra braut yfir minni flóans og er ein lengsta yfirvatnsbrú heims. Að auki eru 9.5 kílómetra löng göng neðansjávar tengd brúnni.]]
[[File:Tsingtao_beer_a_2015-04-07_16-56-17.JPG|thumb|upright|'''Tsingtao bjórinn''' er þekktasta vara framleidd í Qingdao. Hann er seldur á Íslandi]]
[[File:China_Shandong_Qingdao.svg|thumb|upright|Landakort er sýnir staðsetningu Qingdaoborgar (rauðmerkt) í Shandong standhéraðinu (appelsínugult)]]
Seint á fimmta áratugnum var komið á fót meiriháttar járn- og stáliðnaði. Borgin er endastöð austur-vestur járnbrautarlínunnar og er tengd með járnbrautum við hafnir Yantai og Weihai. Það er líka stór fiskihöfn. Norðurfloti Kína er staðsettur í Qingdao höfn.<small><ref>{{Citation|title=North Sea Fleet|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=North_Sea_Fleet&oldid=1060583667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small> Íslensk fyrirtæki hafa haslað sér völl í borginni, aðallega vegna sterkrar tengingar við sjávarútveg. Þannig hefur Icelandic Group, verið með talsverða starfssemi í borginni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/6043923?iabr=on|titill=Ætla að rækta markaðinn í Kína - Um 100 í vinnu fyrir Icelandic í Kína|höfundur=Morgunblaðið|útgefandi=Árvakur|mánuður=16. apríl|ár=2013|mánuðurskoðað=15. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Í borginni er haldin viðamikil alþjóðleg sjávarútvegssýning sem ýmis íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa bæði sótt og kynnt vörur og þjónustu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3393777?iabr=on#page/n3/mode/2up|titill=Fjölmargar sýningar|höfundur=Morgunblaðið B - Úr verinu|útgefandi=Árvakur|mánuður=11. apríl|ár=2001|mánuðurskoðað=15. júlí|árskoðað=2022}}</ref> <ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/6494134?iabr=on|titill=Margar áhugaverðar sjávarútvegssýningar erlendis á komandi vetri|höfundur=Aldan - 7. tölublað|útgefandi=Aldan|mánuður=20. október|ár=2015|mánuðurskoðað=15. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 1984 var Qingdao útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína sem hluti af nýrri stefnu sem býður erlendum fjárfestingum. Síðan þá hefur borgin gengið í gegnum mjög öra efnahagsþróun.
Efnahags- og hátækniþróunarsvæði Qingdao er staðsett á vesturströnd Jiaozhou-flóa, gegnt miðbæ borgarinnar. Ýmis stórfyrirtæki hafa höfuðstöðvar í borginni, til að mynda Haier Group sem er þekkt alþjóðlega.
Hraðbraut sem liggur um Jiaozhou-flóa tengdir borgina vestur við Jinan og norðaustur til Yantai og Weihai. Árið 2011 var opnuð 42 kílómetra braut yfir minni flóans. Hún myndar með Haiwan brúnni eða Jiaozhou flóa brúnni eina lengstu yfirvatnsbrú heims ásamt 9.5 kílómetra göngum neðansjávar.<small><ref>{{Citation|title=Jiaozhou Bay Bridge|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiaozhou_Bay_Bridge&oldid=1098107453|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref></small> Alþjóðaflugvöllur borgarinnar, um 15 mílur (24 km) til norðurs, veitir áætlunarflug til áfangastaða í norðaustur Asíu, sem og til ýmissa borga í landinu.
== Tengt efni ==
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
* [[Shandong]] strandhéraðið í Austur- Kína við [[Gulahaf]]
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
3sjvu950g5e86sth8l52vb62f2br72d
Ningbo
0
168552
1764977
1764284
2022-08-16T14:31:21Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Ningbo_montage.jpg|thumb|Nokkrar myndir frá Ningboborg. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Ningbo um 9,4 milljónir manna.]]
[[File:Ningbo-location-MAP-in-Zhejiang-Region-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Ningbo borgar í Zhejiang héraði í Kína.|Staðsetning Ningbo borg í Zhejiang héraði í Kína.]]
'''Ningbo''' ''([[kínverska]]: 宁波; [[Pinyin|rómönskun:]] Níngbō; áður rómönskun: Ning-po)'' er stórborg í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]].<ref>{{Citation|title=Ningbo|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo&oldid=1098941946|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref>
Ningbo (sem merkir á kínversku „friðsælar öldur“) er staðsett á láglendri strandsléttu við Yong-fljót, þar sem tvær þverár, Yuyao og Fenghua mætast. Borgin er staðsett um 25 kílómetra frá mynni fljótsins við Hangzhou-flóa, [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi.]]<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-18}}</ref>
Borgin er mikilvæg menningar-, iðnaðar-, viðskipta -, og samskiptamiðstöð. Ningbo eru á kínverskan mælikvarða talin vera auðug borg.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Ningbo 3.731.203 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 9.404.283.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Borgin skiptist í sex þéttbýlishluta , tvær undirborgir og tvö dreifbýlissveitarfélög, þar á meðal nokkrar eyjur í Hangzhou-flóa og í [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafi]].
Höfn borgarinnar, Ningbo-Zhoushan, sem er dreifð yfir nokkra staði, er eins sú fjölfarnasta í heiminum miðað við fjölda farmtonna og ein af stærstu gámahöfnum heims.
== Saga ==
[[Mynd:Map_of_Ningbo_in_19th_century_.jpg|thumb|Kort af Ningbo á 19. öld.]]
[[Mynd:Tianfeng_Tower.jpg|thumb|Tianfeng pagóðan í Ningbo var upphaflega byggð á tíma Tangveldisins.]]
[[Mynd: Ningbo_Population_Growth.svg|thumb|Mannfjöldaþróun Ningbo borgar frá upphafi í milljónum talið. Árið 2020 töldu borgarbúar um 9,4 milljónir.]]
Búseta þar sem Ningbo er nú við láglenda strandsléttu Yong-fljóts, hefur langa og ríka menningarsögu sem nær aftur til Jingtou fjallamenningarinnar árið 6300 f.Kr. og Hemudu menningarinnar árið 4800 f.Kr. Svæðið var þekkt til viðskipta á [[Silkivegurinn|silkiveginum]] fyrir að minnsta kosti tvö þúsund árum síðan, og einnig sem hafnaraðstaða fyrir viðskipti.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>
Eftir að Gouzhang-sýsla, sem liggur skammt austar, var flutt til þess sem nú er Ningbo árið 625, var hún gerð að sjálfstæðu stjórnsýslusetri árið 738. Árið 908 var nafni sýslusetursins, sem hafði verið Mao Xian frá 625, breytt í Yin Xian.
=== Á tíma Tangveldisins ===
Ningbo varð mikilvæg viðskiptahöfn á síðari hluta 5. aldar, þegar [[Kórea|kóreskir]] sjófarendur töldu hana hentuga fyrir samskipti við höfuðborgarinnar Jiankang (nú borgin [[Nanjing]]). Á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]], ættarveldisins sem ríkti yfir Kína frá 618 til 907, hélt hélt þessi umferð áfram. Þrátt fyrir að opinber samskipti féllu niður eftir 838 héldu einkaviðskipti áfram í stórum stíl. Á 11. öld varð Ningbo miðstöð strandverslunar. Mikilvægi þess jókst með stofnun höfuðborgarinnar Nan Song í [[Hangzhou]] árið 1127, þegar erlend viðskipti höfuðborgarinnar streymdu í gegnum Ningbo. Staðurinn óx hratt á valdatíma [[Songveldið|Song]] (960–1279).
Á tíma [[Songveldið|Suður-Song ættarveldisins]] (1127 -1279) bjuggu arabískir kaupmenn í Ningbo, þá þekkt sem ''Mingzhou''. Annað nafn á Mingzhou eða Ningbo var ''Siming''. Staðurinn var þekktur sem viðskiptamiðstöð hafskipa. Þessir farkaupmenn blönduðust ekki innfæddum Kínverjum, þeir iðkuðu eigin siði og trú og bjuggu í einangruðum hverfum. Þeir reyndu ekki að boða Kínverjum [[íslam]]. Það var einnig stórt [[Gyðingar|gyðingasamfélag]] í Ningbo, eins og sést af þeirri staðreynd að eftir að mikið flóð árið 1642 eyðilagði [[Torah]] bókarollur í hinni fornu borg Kaifeng, voru ný helgirit gyðingdómsins sótt til Ningbo.
Þéttbýlið hélt nafninu ''Yin Xian'' í gegnum mongólska [[Júanveldið]] (1206–1368). Árið 1381 fékk það nafnið Ningbo og hélt því nafni þar til 1912, uns það tók aftur upp formlega nafnið Yin Xian. Nafnið Ningbo var svo aftur tekið upp við stjórnsýslubreytingar til að mynda nýja borg árið 1949.
=== Á tíma Mingveldisins ===
Fyrri hluti valdatíma [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) var Ningbo erfiður. Erlend viðskipti voru skert af stjórnvöldum; smíði hafskipa bönnuð; og strandverslun takmörkuð. Japanskir sjóræningjar réðust á Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Staðurinn staðnaði fram að síðasta fjórðungi 15. aldar, uns nærliggjandi héruð réttu úr kútnum. Hagvöxtur jókst þegar [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalar]] hófu viðskipti í Ningbo árið 1522, fyrst ólöglega en síðar (eftir 1567) löglega. Borgina hafði lengi eftir það hið portúgalska nafn „''Liampó''“.<ref>{{Citation|title=History of Ningbo|date=2022-01-27|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=History_of_Ningbo&oldid=1068194734|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Seinna bættust hollenskir og breskir kaupmenn í hópinn. Kaupmenn Ningbo fóru að eiga viðskipti upp eftir Kínaströnd allt frá Mansjúríu í Norðaustur Kína, til [[Guangzhou]], sem og [[Filippseyjar]] og [[Taívan]]. Ningbo var verslunarstöð strandsléttunnar austan Shaoxing og úthöfn fyrir ósasvæði [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] (Bláá), sem það var tengt við með Zhedong skurðinum (Hangzhou–Ningbo)<ref>{{Citation|title=Eastern Zhejiang Canal|date=2022-02-19|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Zhejiang_Canal&oldid=1072820714|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> sem var hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] og tengdi sem leiddi til Shaoxing og Qiantang árnar. Fyrir vikið varð Ningbo mikilvægur staður fyrir innri viðskipti Kína á 17. og 18. öld.
=== Ningbo „sáttmálahöfn“ ===
Í kjölfar [[Ópíumstríðin|ópíumstríðanna]] 1839–1842 var kínversku stjórnina neydd til að opna fyrir utanríkisviðskipti í fimm hafnarborgum með undirritun Nanking-sáttmálans svokallaða árið 1842<ref>{{Citation|title=Treaty of Nanking|date=2022-06-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Nanking&oldid=1093044226|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>. Ningbo var ein þessara „sáttmálahafna“ og árið 1843 var borgin því opnuð fyrir utanríkisviðskipti. Síðar dró úr viðskiptum þar og viðskiptin færðust meir til [[Sjanghæ]] sem liggur um 220 kílómetra norður af Ningbo.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Tianyi_Square_2019-06-09_01.jpg|thumb|Tianyi torgið í Haishu hverfi Ningbo borgar.]]
[[Mynd:Hangzhou_Bay_Bridge_South.JPG |thumb|Hangzhou-flóabrúin er sexakreina tollbrú sem styttir flutningstíma á þjóðveginum milli Ningbo og Sjanghæ úr fjórum klukkustundum í tvær.]]
[[Mynd: Beilun_Port_2020-05-02.jpg|thumb|Ningbo Zhoushan höfnin er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.]]
[[Mynd:CRH380C-6306L_in_Ningbo_Railway_Station.jpg|thumb|Háhraðalest í Ningbo borg.]]
Í dag er Ningbo er staðbundin verslunarmiðstöð og annasöm höfn í norðausturhluta [[Zhejiang]] héraðs.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>
Góðar járnbrautar- og hraðbrautartengingar er við [[Sjanghæ]] borg um [[Hangzhou]] og nýja Hangzhou-flóabrú sem opnuð var árið 2008 og tengir Ningbo beint við Sjanghæ-svæðið. Hangzhou-flóabrúin er 36 kílómetrar að lengd og er ein lengsta sjóbrú heims.<ref>{{Citation|title=Hangzhou Bay Bridge|date=2021-05-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hangzhou_Bay_Bridge&oldid=1025123427|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>
=== Ningbo Zhoushan höfnin ===
[[Mynd:China_Zhejiang_Ningbo.svg|thumb|Landakort er sýnir staðsetningu Ningboborgar (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði (appelsínugult).]]
Ningbo Zhoushan höfnin er í Beilun hverfinu, austur af borginni á suðurströnd Hangzhou-flóa, er ein stærsta djúpsjávarhöfn Kína sérstaklega útbúin fyrir gámaflutninga. Hún er stærsta höfn í heimi hvað varðar árlega farmflutning í tonnum talið.<ref>{{Citation|title=List of busiest ports by cargo tonnage|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=List_of_busiest_ports_by_cargo_tonnage&oldid=1083346306|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref> Árið 2019 náði farmflutningurinn 1.119 milljónum tonna og var stærst í heiminum 11 árið í röð. Höfnin er langstærsta umskipunarhöfn fyrir [[járngrýti]] og [[Hráolía|hráolíu]] í Kína. Um 40% olíuafurða Kína, 30% járngrýtis, og 20% af [[Kol|kolabirgða]] Kína fara um höfnina. Hún er mikilvæg geymslu- og flutningsstöð fyrir ýmis fljótandi efni, kola- og korngeymslustöð.
Ningbo er einnig miðstöð strandferða of vatnsflutninga um viðamikla skipaskurði í nágrenni borgarinnar. Borgin er söfnunarstöð fyrir bómull og aðrar landbúnaðarafurðir á sléttunni, fyrir sjávarafurðir staðbundins sjávarútvegs og fyrir timbur frá nálægum fjöllunum. Borgin er einnig dreifingarstöð fyrir kol, olíu, vefnaðarvöru og ýmsa neytendavörur.
Árið 1984, þegar kínversk stjórnvöld boðuðu meira frjálslyndi, var Ningbo útnefnd ein af „opnum borgum“ Kína fyrir erlenda fjárfestingu.
Fyrir síðari heimsstyrjöldina voru bómullarspunaverksmiðjur, mjölmyllur, vefnaðarvöruverksmiðjur og tóbaksverksmiðjur stofnaðar og frá 1949 hélt sú iðnvæðing áfram. Textíliðnaðurinn hefur stækkað mjög með nýjum prjóna- og litunarverksmiðjum. Matvælavinnsla með vinnslu mjöls og hrísgrjóna, olíuvinnsla, víngerð er mikilvæg atvinnustarfsemi í borginni.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Ningbo|title=Ningbo {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-19}}</ref>
Verksmiðjur borgarinnar framleiða dísilvélar, landbúnaðarvélar og aðrar vélar, svo sem rafala. Varmaorkustöðvar framleiða rafmagn fyrir allt nágrennið.
== Tengt efni ==
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
* [[Shandong|Zhejiang]] strandhéraðið á austurströnd [[Kína]]- við [[Austur-Kínahaf]].
* [http://www.ningbo.gov.cn/| Opinber upplýsingarvefur Ningbo borgar] - Á kínversku, ensku og frönsku.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
con874u8b22xptns7e9otb6swdtfh58
Shantou
0
168627
1765004
1764278
2022-08-16T17:06:23Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Shantou_Montage.jpg|thumb|right |Myndir frá '''Shantou borg'''. Að ofan: Zhengguo hofið; Renmin torg; Queshi brúin; og borgarsýn.|alt= Myndir frá Shantou borg. Að ofan:Zhengguo hofið, Renmin torg, Queshi brúin, og borgarsýn.]]
[[File:Shantou-location-MAP-in-Guangdong-Province-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Shantou í Guangdong héraði í Kína.|Staðsetning Shantou í Guangdong héraði í Kína.]]
'''Shantou''' ''([[kínverska]]:汕頭; [[Pinyin|rómönskun:]] Shàntóu; einnig þekkt sem Swatow og Santow)'' er stórborg á austurströnd [[Guangdong|Guangdong-héraðs]] í suðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Shantou um 5,5 milljónir manna.
Borgin er við ósa [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Hún situr við þrönga enda inntaks fljótsins við hafið, þar sem óshólmar á norðurströndinni nálgast klettanes í suðri. Þrátt fyrir að höfnin sé hindruð af sandrifi og er háð veðrum og fellibyljum er Shantou svæðismiðstöð og aðalhöfn í austurhluta [[Guangdong]] héraðsins.
Shantou borg er mikilvæg í kínverskri sögu 19. aldar sem ein „sáttmálahafna“ sem komið var á fót fyrir vestræn viðskipti og samskipti. Borgin var einnig eitt fyrsta svokallaðra sérstöku efnahagssvæða Kína sem komið var á laggirnar á níunda áratug síðustu aldar. Sem slík hefur hún þó ekki blómstraði á þann hátt sem borgir s.s. [[Shenzhen]], [[Xiamen]] og [[Zhuhai]] gerðu. Hins vegar er það enn mikilvæg efnahagsmiðstöð austurhluta Guangdong.
== Saga ==
[[Mynd:Chaoyang Wenguang Ta 2014.01.19 17-23-11.jpg|thumb|right |'''Wenguang búddista pagóðan''' í Chaoyang hverfi borgarinnar. Hún var reist árið 1131 á valdatíma Gaozong keisara Suður-Songveldisins (1127–1279). Hún hefur oft verið endurreist.<small><ref>{{Citation|title=潮陽文光塔|date=2018-01-30|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%BD%AE%E9%99%BD%E6%96%87%E5%85%89%E5%A1%94&oldid=48077178|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Wenguang er búddista pagóða í Chaoyang hverfi borgarinnar. Hún var reist árið 1131 á valdatíma Gaozong keisara Suður-Songveldisins (1127–1279). Hún hefur verið margendurreist.]]
[[Mynd:Chaoyang mingdynasty.jpg|thumb|right |Kort af Chaoyang frá tímum í [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644). Það er nú er hverfi í Shantou.|alt=Kort af Chaoyang frá tímum í Mingveldisins (1368–1644). Það er nú er hverfi í Shantou.]]
[[Mynd:Shantou map2005.jpg|thumb|right |Landakort er sýnir staðsetningu Shantou borgar (gulmerkt) í [[Guangdong]] héraði (grámerkt) í Kína.|alt= Landakort er sýnir staðsetningu Shantou borgar (gulmerkt) í [[Guangdong]] héraði (grámerkt) í Kína.]]
Á tíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) var Shantou lítið sjávarþorp sem var hluti af Jieyang-sýslu. Þéttbýlið varð síðan þekkt sem Xialing á valdatíma hins mongólska [[Júanveldið|Júanveldis]] (1271–1368). Árið 1563 varð Shantou hluti af Chenghai-sýslu í Chao-héraði. Strax árið 1574 hafði Shantou verið nefnt Shashanping. Á sautjándu öld var settur upp fallbyssupallur sem kenndur var við Shashantou og síðan var það stytt í „Shantou“. Bókstafleg merking Shantou í kínversku er „Fiskikörfuhöfði“.
Við Han-fljótið liggur Queshi sem áður var þekkt af heimamönnum sem Kakchio. Á 19. öld voru þar bandarísku og bresku ræðismannsskrifstofurnar vegna utanríkisviðskipta. Í dag er það svæði fallegur garður en sum mannvirkja fyrri sögu eru varðveitt.
Árið 1858 var Chaozhou sem liggur um 32 kílómetrum upp með Han-fljóti, útnefnd „sáttmálahöfn“ og opnuð fyrir erlend viðskipti samkvæmt svokölluðum ''Tientsin-sáttmála'' kínverskra stjórnvalda og ýmissa erlendra stórvelda.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Tientsin|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Tientsin&oldid=1093340127|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-26}}</ref></small> Þremur árum síðar var Shantou opnuð sem úthöfn þess. Staðurinn þróaðist síðan hratt í stórhöfn og miðstöð flutninga og viðskipta.
Shantou varð formlega gerða að borg árið 1919 og var aðskilin frá Chenghai árið 1921.
Shantou var ein helsta höfn til brottflutnings Kínverja til Suðaustur-Asíu. Á áætlað er að um 2,5 milljónir brottfluttra Kínverja hafi farið frá borgina á árunum 1880–1909.
Þéttbýlið við Shantou stendur við þrönga enda inntaks óshólmar [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljóts]] við [[Suður-Kínahaf]]. Þar eru sandrif sem eru vegna vatnshæðar mjög háð veðrum og [[Fellibylur|fellibyljum]]. Árið 1922 skall á borgina mikill fellibylur, sem drap 5.000 af 65.000 borgarbúum. Sum nærliggjandi þorp eyðilögðust algerlega, sem og skip er lágu nálægt ströndinni. Heildartala látinna á svæðinu umhverfis borgina hefur verið áætluð yfir 60.000 en gæti hafa verið allt að 100.000 manns.
Á þriðja áratug síðustu aldar, var borgin flutninga- og vörudreifingarmiðstöð í Suðaustur-Kína. Farmflutningur Shantou hafnar voru þá þeir þriðju mestu í Kína.
Árið 1938, í [[Seinna stríð Kína og Japans|seinna kínverska-japanska stríðinu]] (1937–45) skemmdist Shantou-höfn alvarlega í sprengjuárásum Japana. Þann [[21. júní]] [[1939]] réðust japanskir hermenn inn í borgina og hernámu hana allt til 15. ágúst 1945.
Her [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] hertók Shantou 24. október 1949, 23 dögum eftir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína.
Shantou var eitt sinn aðallega þekkt fyrir útflutning [[Sykur|sykurs]], [[Ávöxtur|ávaxta]], niðursoðinna vara og sjávarafurða. Hins vegar hefur mikil og fjölbreytt iðnþróun átt sér stað eftir 1949.
Árið 1981 var stofnað sérstakt efnahagssvæði í Shantou. Það var síðar stækkaði til allra þéttbýlishverfa borgarinnar. Ýtti það mjög undir efnahagsþróun. Margvíslegur iðnaður þróaðist á borð við ljósefnatækni, úthljóðstækni, rafeindavörur, leikföng, vefnaðarvöru og unnin matvæli.
Járnbraut sem var fullgerð árið 1995 sem tengir borgina við [[Hong Kong]] og [[Guangzhou]] og önnur járnbraut tengist austur til [[Fujian]]-héraðs. Hraðbrautir veita skjótan aðgang til [[Shenzhen]] og lengra til [[Guangzhou]].
Hafnir borgarinnar tengjast nú sjóflutningum til meira en 200 innlendra og erlendra hafna.
== Landafræði ==
[[Mynd:Shantou harbour and skyline viewed from Double Island June 2022.jpg|thumb|right |'''Byggingar við strönd Shantou''', séð frá Mayu-eyju sem stendur um kílómetra frá landi.<small><ref>{{Citation|title=Mayu Island|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Mayu_Island&oldid=1100138560|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Byggingar við strönd Shantou, séð frá Mayu-eyju sem stendur um kílómetra frá landi.]]
Shantou er staðsett í austurhluta [[Guangdong]] héraðs í Kína. [[Krabbabaugur]] liggur í gegnum norðurhluta borgarinnar. Þar er einnig austasti punktur meginlands Kína. Hæsti tindur í borgarlandinu er Dajian fjall á Nan'ao eyju, í 587 metra hæð en hæsti tindur á meginlandinu er Lianhua fjall, í 562 metra hæð. Það er staðsett í Chenghai borgarhverfinu.
Borgin liggur við strönd [[Suður-Kínahaf|Suður-Kínahafs]] skammt vestan við mynni [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljóts]], sem með þveránni sinni, Mei-fljót, dregur mest af austurhluta Guangdong. Borgin er við inntak fljótsins sem nær um 16 kílómetra inn í landið á suðvesturhluta sandrifa óshólma [[Han-fljót (Guangdong)|Han-fljótsins]]. Fljótið er fært bátum með grunna djúpristu, allt til Meizhou borgar í [[Guangdong]], um 55 kílómetra fyrir ofan Xingning borg.
Shantou borg er um 301 kílómetra norðaustur af [[Hong Kong]].
== Veðurfar ==
[[Mynd:Shantouharbor.jpg|thumb|right |'''Höfnin í Longhu hverfi''' Shantou-borgar að næturlagi.<small><ref>{{Citation|title=Longhu District|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Longhu_District&oldid=1100137070|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Höfnin í Longhu hverfi Shantou-borgar að næturlagi.]]
Shantou hefur rakt loftslag heittempraðra [[Monsún|misserisvinda]] (monsún) Austur-Asíu, með stuttum, mildum vetrum en löngum en heitum og rökum sumrum. Þetta blaut-þurra loftslag er dæmigert fyrir suðausturhluta Kína.
Sumartímabilið, frá maí til október, er langt, blautt, heitt og rakt. Þessum sunnan- og suðvestan misserisvindum fylgja oft [[Fellibylur|fellibylir]], sem geta verið hættulegir eins og saga borgarinnar ber með sér.
Vetur í Shantou byrjar jafnan sólríkur og þurr en verður smám saman vætusamari og skýjaðri. Vorið er almennt skýjað, en sumarið sem ber með sér mestu rigningar ársins, er þó mun sólríkara. Þá er að meðaltali 8,2 dagar á ári með 50 mm úrkomu. Haustið er sólríkt og þurrt.
Meðalhiti á sólarhring er á bilinu 14,7 °C í janúarmánuði til 29,1 °C í júlí. Ársmeðaltalið hita er 22,58 °C. Árleg úrkoma er um 1.618 mm, þar af um 60% frá maí til ágúst.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Shantou 3.838.900 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 5.502.031.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:汕头南澳岛_Nan-Ao_Island_-_panoramio.jpg|thumb|right |'''Frá Nan'ao eyju'''. Það er fámennasta hverfi Shantou með um 64.000 íbúa.<small><ref>{{Citation|title=Nan'ao County|date=2021-12-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Nan%27ao_County&oldid=1062527518|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt= Frá Nan'ao eyju. Það er fámennasta hverfi Shantou með um 64.000 íbúa.]]
Shantou er borg á héraðsstigi. Stjórnsýslusvæði borgarinnar nær yfir 2.248 ferkílómetra.
Borgin hefur lögsögu yfir sex hverfum og einni sýslu: Longhu hverfi, Jinping hverfi, Haojiang hverfi, Chaoyang hverfi, Chaonan hverfi, og Chenghai hverfi. Að auki er Nan'ao sýsla sem er 115 ferkílómetra eyja.
Elsti hluti Shantou er Jinping hverfi þar sem borgarstjórnin situr. Þar er jafnframt viðskiptahverfi borgarinnar. Íbúar í þessu þéttbýlasta hverfi borgarinnar voru árið 2020 um 777.000. Fjölmennasta borgarhverfið er Chaoyang með 1.654.000 íbúa 2020 en það fámennasta er Nan'ao eyjan með um 64.000 íbúa.<small><ref>{{Citation|title=汕头市|date=2022-07-15|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B1%95%E5%A4%B4%E5%B8%82&oldid=72689628|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-27}}</ref></small>
== Efnahagur ==
[[Mynd:Shantou_Queshi_suspension_bridge_in_China_during_sunset.JPG|thumb|right |'''Queshi [[Hengibrú|hengibrúin]] '''við sólsetur. Hún er eitt helsta kennileiti Shantou. Brúarhaf milli meginstöpla eru 518 metrar og lengd brúarinnar er 2.865 kílómetrar.<small><ref>{{Citation|title=礐石大桥|date=2022-01-15|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E7%A4%90%E7%9F%B3%E5%A4%A7%E6%A1%A5&oldid=69677156|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-27}}</ref></small>|alt=Queshi hengibrúin við sólsetur. Hún er eitt helsta kennileiti Shantou. Brúarhaf milli meginstöpla eru 518 metrar og lengd brúarinnar er 2.865 kílómetrar.]]
Framleiðsla í Shantou er stór hluti atvinnusköpunar í borginni. Atvinnugreinarnar byggja aðallega á textílframleiðslu, smíði véla, rafeindatækni, og framleiðslu plast- og handverksvara. Tréskurður og skeljaútskurður, litað postulín, rafhljóðhljóðfæri, niðursoðinn matur og ljósnæm efni eru dæmi um afurðir borgarinnar. Leikfangaframleiðsla er mjög umfangsmikil í borginni.
''Fríverslunarsvæði Shantoum,'' sem nær yfir 2,34 ferkílómetra, er staðsett í suðurhluta borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Shantou Special Economic Zone|date=2021-12-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shantou_Special_Economic_Zone&oldid=1058694557|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-27}}</ref></small> Til þess var stofnað árið 1993 þegar Kína opnaði fyrir þróun sérstakra fríverslunarsvæða til útflutningsvinnslu, alþjóðaviðskipti, fjármála- og upplýsingaiðnað. <small><ref>{{Citation|title=Deng Xiaoping|date=2022-06-25|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Deng_Xiaoping&oldid=1758715|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-07-27}}</ref></small>
== Tengt efni ==
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]].
* [[Guangdong]] héraðið í sunnanverðu [[Kína]].
* [https://www.shantou.gov.cn/ Opinber upplýsingarvefur] Shantou borgar - Á kínversku og ensku. Upplýsingar um borgaryfirvöld fyrir íbúa og fyrirtæki. Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn um áhugaverða áfangastaði, gistingu o.fl.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Shantou|mánuðurskoðað=26. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Shantou|titill=Britannica: Shantou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=4. febrúar|ár=2014|mánuðurskoðað=26. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
* Vefsíða Travel China Guide [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/guangdong/shantou/ Almennar upplýsingar um borgina], áhugaverðustu ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
3rnu5y9e5fyrezpdp108n3p5dj93vqf
Suzhou
0
168655
1764955
1764724
2022-08-16T13:49:39Z
Dagvidur
4656
Uppfærði og leiðrétti mannfjölda borgarinar með tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Jinji Lake Suzhou November 2017 002.jpg|thumb|right|500px|'''Suzhou við Tai vatn''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 5,9 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|alt=Suzhou við Tai vatn í Jiangsu-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í vatnaborginni 7,4 milljónir manna, en um 12.7 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[Mynd:Suzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|thumb|right |Kort er sýnir '''staðsetningu Suzhou borgar''' í [[Jiangsu]] héraði í Kína.|alt=Kort er sýnir staðsetningu Suzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Suzhou_locator_map_in_Jiangsu.svg|thumb|right |Kort af [[Jiangsu]] héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar (rauðmerkt).|alt=Kort af Jiangsu héraði er sýnir staðsetningu Suzhou borgar.]]
'''Suzhou''' ''([[kínverska]]:苏州; [[Pinyin|rómönskun:]] Sūzhōu; einnig þekkt sem Soo-chow)'' er stórborg á austurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Í þessari vatnaborg við suðurhluta [[Jangtse|Jangtsefljóts]] voru árið 2020 um 5,9 milljónir íbúar í borginni sjálfri, en á stjórnsýslusvæðinu öllu bjuggu um 12.7 milljónir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
Suzhou situr á fremur flatri, láglendri sléttu milli Tai-vatns í vestri og stórborgarinnar [[Sjanghæ]] í austri. Borgin þekur 8.657 ferkílómetra svæði með ám, vötnum og sjávarföllum, sem eru 36,6% af heildarflatarmálinu. Hún er staðsett á suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], manngerðra skipa- og áveituskurða í Austur Kína; er tengir saman tvö helstu fljót Kína: [[Gulafljót]] og [[Jangtse|Jangtsefljót]], auk annarra fljóta og vatna.
Umkringd skurðum á öllum fjórum hliðum og skorin þvert með minni síkjum, stjórnar borgin Jangtse óshólmasvæðinu norðan og norðaustur af Tai-vatni. Suzhou er staður mikillar fegurðar, með vötnum, ám, tjörnum, frægum görðum og röð fallegra hæða meðfram austurströnd vatnsins. Borgin liggur einnig í miðju eins gjöfulasta landbúnaðarhéraðs Kína.
Allt frá 10. öld hefur Suzhou verið mikilvæg miðstöð iðnaðar og utanríkisviðskipta. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978, hefur Suzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
== Nafn ==
[[Mynd:Land_Gate_of_Pan_Men.jpg|thumb|right|'''„Pan-hliðið“''' var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. og umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.|alt=„Pan-hliðið“ var lengi eini inngangur hins forna borgarmúrs sem byggður var árið 514 f.Kr. sem umkringdi og verndaði Suzhou. Nafngiftin kemur frá trédreka á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri.]]
Á tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr) var byggð þekkt sem „'''Gusu'''“ nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli, höfuðborg Wu-ríkis. Það var líka kallað '''Wu'''. Árið 514 f.Kr. stofnaði Helü konungur af Wu nýja höfuðborg skammt frá Helü borg. Á tímabili stríðsríkjanna hélt Helü-borg áfram að þjóna sem staðbundið aðsetur ríkisstjórnarinnar. Frá þeim svæðum sem það stjórnaði varð staðurinn þekktur sem '''Wuxian''' ( „Wu sýsla“) og Wujun („Wu stjórnsetrið“).
Á valdatíma Qin (221 f.Kr.–206 e.Kr.) var staðurinn þekktur sem Kuaiji.
Nafnið „'''Suzhou'''“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. á tíma Sui-veldisins (581–618). Su (蘇 eða 苏) í nafni þess eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“. Nafnið Zhou (州) vísar til héraðs eða sýslu (sbr. Guizhou), en var oft notað sem samheiti yfir höfuðborg slíks svæðis (sbr. Guang'''zhou''', Hang'''zhou''' o.s.frv.).
== Saga ==
=== Vagga Wu menningar ===
[[Mynd:史记.jpg|thumb|right |„'''Skrásetning hins mikla sagnfræðings'''“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.<ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref>|alt=„Skrásetning hins mikla sagnfræðings“ eftir Sima Qian (145 f.Kr.- 91 f.Kr.) geymir mikilvægar heimildir um stofnun Wu-ríkisins á 11. öld f.Kr.]]
Suzhou er vagga Wu menningar og einn af elstu þéttbýlisstöðum við [[Jangtse|Jangtsefljót]]. Wu vísar til þess svæðis í Kína sem miðast við Tai-vatn á Jiangnan svæðinu er liggur suður af Jangtse.<small><ref>{{Citation|title=Wu (region)|date=2022-01-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(region)&oldid=1067075704|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína (770–476 f.Kr.) bjuggu staðbundnir Baiyue ættbálkar sem nefndir voru „Gou Wu“ á landsvæði núverandi nútímaborgar Suzhou. Þessir ættbálkar mynduðu þorp við hæðirnar fyrir ofan votlendið umhverfis Tai-vatn.
Fornum sagnfræðirit Sima Qian sagnfræðings (145 f.Kr.- 91 f.Kr.)<small><ref>{{Citation|title=Records of the Grand Historian|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Records_of_the_Grand_Historian&oldid=1099964113|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> greina frá því að Taibo frændi konungs Zhouveldisins hafi stofnað Wu-ríkið í nærliggjandi Wuxi á 11. öld f.Kr.<small><ref>{{Citation|title=Wu (state)|date=2021-12-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_(state)&oldid=1060598437|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Taibo siðað heimamenn og bætti landbúnað þeirra og áveitustjórn. Wu hirðin flutti síðar til Gusu þar sem nútíma Suzhou liggur.
Árið 514 f.Kr. flutti Helü konungur af Wu hirð sína til svæðisins og nefni byggðina Helü eftir sjálfum sér. Ráðherra hans Wu Zixu (og nú kínversk goðsögn) tók þátt í skipulagningu þess sem síðar varð grunnur að Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Wu Zixu|date=2022-07-25|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wu_Zixu&oldid=1100310428|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 473 f.Kr. var Wu ríki sigrað og innlimað inn í Yue-ríki er lá í suðaustri. Árið 306 f.Kr. var Yue-ríki innlimað af Chu-lénsríki Zhouveldisins.<small><ref>{{Citation|title=Chu (state)|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chu_(state)&oldid=1101218924|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Leifar hins forna konungsríkis má sjá í dag í hinum 2.500 ára gamla borgarmúr og Pan-hliði hans í Suzhou borg.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Á svokölluðu „tímabili stríðsríkjanna“ (475–221 f.Kr.) var Suzhou aðsetur Wu-sýslu. Eftir landvinninga Qin-veldisins (221–206 f.Kr.) árið 222 f.Kr. var staðurinn höfuðstaður Kuaiji stjórnarsetursins.
=== Á tíma Sui-veldisins ===
[[Mynd:Humble Administrator's Garden1.jpg |thumb|right |'''Garður hins auðmjúka embættismanns'''. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins hógvær starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]<small>.<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sz5ajjq/201611/43680636abee46f3a7220ce37ec064cb.shtml|titill=The Humble Administrator’s Garden|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=29. júlí|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>|alt= Garður hins auðmjúka embættismanns. Þar var fyrst garður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162) en honum var ýmist eytt eða breytt. Árið 1513, ákvað Wang Xiancheng, sendiherra og skáld Mingveldisins starfslok sín og byggði upp garðinn. Sonur hans tapaði honum síðar í veðmáli. Garðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO.]]
Nafnið „Suzhou“ var fyrst opinberlega notað fyrir borgina árið 589 e.Kr. þegar Sui-veldið (581–618) lagði undir sig suðurhluta Kína. Borgarnafnið eru nafnhvörf frá gamla þéttbýlisnafninu „Gusu“ frá tíma Zhouveldisins (9. öld f.Kr.– 207 e.Kr), nefnd eftir nærliggjandi Gusu-fjalli.
Með byggingu Miklaskurðar (umfangsmiklir manngerðir skipa- og áveituskurðir í Austur Kína) varð Suzhou stjórnsýslu- og viðskiptamiðstöð fyrir svæði sem þróaðist hratt yfir í stærsta hrísgrjónafgangssvæði Kína. Að sama skapi jókst hernaðarlegt mikilvægi borgarinnar. Áframhaldandi uppbygging Miklaskurðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1206–1368) ýtti enn undir framþróun Suzhou.
Árið 1356 gerði Zhang Shicheng (1354 – 1367) konungur Wu-ríkisins, Suzhou að höfuðborg sinni.<small><ref>{{Citation|title=Zhang Shicheng|date=2022-04-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Zhang_Shicheng&oldid=1080685038|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Árið 1367 tók keppinautur hans, Zhu Yuanzhang, borgina eftir 10 mánaða umsátur.<small><ref>{{Citation|title=Hongwu Emperor|date=2022-07-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hongwu_Emperor&oldid=1099911087|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Zhu, sem síðar lýsti sjálfan sig sem fyrsta keisara [[Mingveldið|Mingveldisins]], reif gömlu borgarmúrana í miðri Suzhou borg og lagði á þunga skatta á volduga fjölskyldur borgarinnar og héraðsins. En þrátt fyrir skattaáþján og útlegð margra þekktra borgara, varð Suzhou fljótt aftur borg velmegunar.
Á 13. öld heimsótti [[Feneyjar|feneyski]] ferðamaðurinn [[Marco Polo]] borgina og tjáði sig um glæsileika hennar. Wusong-fljót og Suzhou-skurðurinn veittu borginni beinan aðgang að sjónum og um tíma var Suzhou höfn fyrir erlendar siglingar, þar til framburður [[Jangtse|Jangtsefljótsins]] og áveitu- og uppgræðsluframkvæmdir hindruðu aðgengi.
=== Velmegunarár á tíma Ming- og Tjingveldanna ===
Á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og fyrri hluta [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912) náði Suzhou borg hámarki velmegunar. Borgin var efnahagslega sterk og uppspretta mikilla skatttekna. Þar voru heimili margra auðugra landeigendafjölskyldna sem byggðu marga merka einkagarða í borginni. Borgin varð einnig miðstöð fræða og lista. Uppsprettur auðs borgarinnar voru silkiiðnaður og útsaumur. Hann varð mikilvæg undirstaða fjármála- og bankaviðskipta borgarinnar. Árið 1880 er talið að íbúafjöldi Suzhou hafi verið um hálf milljón.
{{Breið mynd|Prosperous Suzhou.jpg|10000px|<small>'''Velmegun Suzhou borgar'''. Hsu Yang (1712–1777), fæddur í Suzhou og síðar hirðmálari Qianlong Kínakeisara (1733–1735), skóp þessa 12 metra löngu málverkarollu árið 1759.<small><ref>{{Citation|title=Xu Yang (Qing dynasty)|date=2021-01-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Xu_Yang_(Qing_dynasty)&oldid=998790665|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small> Auk listræns gildis er verkið talið ómetanlegur vitnisburður um ástand lands og borgar, ásamt lýsingu daglegs kínversks lífs þess tíma. Myndarolluna má skoða líkt og þú værir á ferð um borgina og umhverfi hennar. Á þessum tíma voru kínverskir listamenn þegar farnir að móta vestræna víðmynd, þar sem smáatriði myndverka sýna líf í kínverskum borgum af mikilli nákvæmni. Í heild sýnir þetta málverk Hsu Yang meira en 4.800 manns, 2.000 byggingar og 400 skip og báta.<small><ref>{{Citation|title=Prosperous Suzhou|date=2020-12-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Prosperous_Suzhou&oldid=994761952|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-30}}</ref></small></small>}}'''<small>Hlutar úr myndarollu Hsu Yang:</small>'''<gallery class="center" widths="200">
Mynd:Xu Yang - Women of the village working.jpg|<small>Þorpskonur að störfum</small>
Mynd:Xu Yang - Theatre play.jpg|<small>Leikhús</small>
Mynd:Xu Yang - Commerce on the water.jpg|<small>Viðskipti við vatnið</small>
Mynd:Xu Yang - Examination hall.jpg|<small>Salur keisaraprófsins</small>
Mynd:Xu Yang - Marriage.jpg|<small>Brúðkaup</small>
Mynd:Xu Yang - Tiger Hill in Suzhou.jpg|<small>Tígrisfjall við Suzhou</small>
</gallery>
=== 19. og 20 öldin ===
[[Mynd:River-Pingjiang-Road.JPG|thumb|right |Siglt á vatnaleið í '''Gusu hverfi'''. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, og skipgengir skurðir mjög áberandi.|alt= Siglt á vatnaleið í Gusu hverfi borgarinnar. Í Suzhou eru vötn, ár, tjarnir, skipaleiðir og skurðir mjög áberandi.]]
Suzhou borg var fyrst opnuð fyrir utanríkisviðskipti með svokölluðum ''Shimonoseki-sáttmála'' sem undirritaður var árið 1895 milli [[Japanska keisaradæmið|Japanska keisaradæmisins]] og [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] í Kína, friðarsamnings er batt enda á fyrra kínverska-japanska stríðið og veitti erlendum ríkjum bestu viðskiptakjör.<small><ref>{{Citation|title=Treaty of Shimonoseki|date=2022-07-08|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Treaty_of_Shimonoseki&oldid=1097043477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Þetta var þó án teljandi árangurs fyrir utanríkisviðskipti borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small> Útlendingar opnuðu evrópskan og kínverskan skóla árið 1900 og Suzhou járnbrautarstöðin, með tengingu við [[Sjanghæ]] opnaði árið 1906. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina voru 7000 silkivefstólar í notkun í borginni. Efnahagur varð þó fyrir neikvæðum áhrifum af erlendri samkeppni og silkiiðnaðurinn, sem að mestu byggði á litlum handverksstæðum, fór mjög hallorka. Um það leyti voru stofnaðar nokkrar nútímaverksmiðjur sem framleiddu satín og bómullarefni. Stórt raforkuver var byggt en lítið var þó um nútímaiðnað í borginni.
Allt fram á upphaf 20. aldar var stór hluti borgarinnar myndaður af eyjum tengdum með ám, lækjum og skurðum við nærliggjandi sveitir. Áður en borgarmúrarnir voru rifnir lágu þeir í um 16 kílómetra hring, þar sem fjögur stór úthverfi stóðu utan þeirra.
Japanir réðust inn í borgina árið 1937 og hernámu allt til stríðsloka árið 1945. Afleiðing stríðsins var mikil eyðilegging borgarinnar og hinna merkilegu garða hennar. Endurreisn þeirra hófst snemma á fimmta áratug síðustu aldar.
=== Samtímaborgin ===
[[Mynd:Silk production 02.jpg|thumb|right |'''Silkiiðnaður í Suzhou''' hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.|alt=Silkiiðnaður í Suzhou hefur verið borginni mikilvægur í gegnum söguna.]]
Silki- og bómullariðnaðurinn, sem lengi var meginstoð hagkerfis borgarinnar, hefur nú verið nútímavæddur verulega. Eftir níunda áratug síðustu aldar hafa verið byggðar verksmiðjur sem framleiða málmvinnsluvörur, vélar, ýmis efni, lyf, rafeindatæki og unnin matvæli. Nýr mikilvægur hátækniiðnaðargarður fjármagnaður af innlendum fjárfestum og frá [[Singapúr]], hefur verið byggður upp í austurútjaðri borgarinnar.<small><ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|title=Suzhou {{!}} China {{!}} Britannica|website=www.britannica.com|language=en|access-date=2022-07-29}}</ref></small>
Fyrsta járnbraut Suzhou sem tengir borgina við [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] í norðvestri, var opnuð árið 1908. Árið 1936 var byggð ný járnbrautarlína er tengir aðaljárnbrautina milli [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]] við Jiaxing (í norðurhluta [[Zhejiang]]). Einnig eru nú hraðbrautir og hraðbrautir til Kunshan og Changshu á [[Jangtse]] óshólmasvæðinu, auk [[Nanjing]], [[Sjanghæ]] og [[Hangzhou]]. Að auki er enn mikil umferð um vatnaleiðir svæðisins.
Suzhou borg er mikil miðstöð fræða; Suzhou háskóli (áður Dongwu háskóli) og Listaskóli Suzhou voru stofnaðir snemma á 20. öld og síðar voru fleiri háskólar og framhaldsskólar stofnaðir.
Borgin státar af meira en 150 stórkostlegum görðum með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi þeirra sem eru frá 11. til 19. aldar var árið 1997 tilnefndur sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] [[UNESCO]]. Þessir merkilegu og fallegu garðar, ásamt öðrum menningar- og sögustöðum Suzhou og nærliggjandi Tai-vatn gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
== Stjórnsýsla ==
Suzhou borg nær yfir svæði sem telur 8.657 ferkílómetra. Ár, vötn og sjávarföll taka um 36,6% af heildarflatarmáli borgarinnar. Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi miðborgarkjarnans 5.892.892 og íbúar á stjórnsýslusvæðinu öllu voru 12.748.262.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Undir Suzhou eru fjórar borgir á sýslustigi: Zhangjiagang, Changshu, Taicang og Kunshan, og síðan sex hverfi: Wujiang, Wuzhong, Xiangcheng, Gusu, Suzhou iðnaðargarðurinn og Suzhou hátæknisvæðið (Huqiu hverfi).<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szxzqh/202106/78b84cd38dfb4fb1b60ed21cc60336c6.shtml|titill=Administrative Division|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=17. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=29. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Miðborgarhluti Suzhou er óformlega kallaður „gamli bærinn“. Hann er í dag Gusu-hverfið. Í því er mikilvægur þjóðsögu- og menningararfur Kína fólginn í byggingum, görðum, brúm, síkjum o.s.frv. sem njóta minja- og menningarverndar.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-30}}</ref></small>
Suzhou iðnaðargarðurinn er austan við gamla bæinn og Suzhou hátækni þróunarsvæðið er í Huqiu hverfi í vesturhlutanum.
[[Mynd:Administrative Division Suzhou-2022-Icelandic-1013px.png|thumb|right|400px|Stjórnsýsluskipting Suzhou-borgar í hverfi og undirborgir ]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Suzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Gusu</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|姑苏区}}</small>
| align=right| <small>2.058.010</small>
| align=right| <small>372</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Huqiu hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|虎丘区}}</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>258</small>
|-
| align=left | <small>Wuzhong hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴中区}}</small>
| align=right| <small>1.388.972</small>
| align=right| <small>672</small>
|-
| align=left | <small>Xiangcheng hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|相城区}}</small>
| align=right| <small>891.055</small>
| align=right| <small>416</small>
|-
| align=left | <small>Wujiang hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|吴江区}}</small>
| align=right| <small>1.545.023</small>
| align=right| <small>1.093</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Changshu borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|常熟市}}</small>
| align=right| <small>1.677.050</small>
| align=right| <small>1.094</small>
|-
| align=left | <small>Taicang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|太仓市}}</small>
| align=right| <small>831.113</small>
| align=right| <small>620</small>
|-
| align=left | <small>Kunshan borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|昆山市}}</small>
| align=right| <small>2.092.496</small>
| align=right| <small>865</small>
|-
| align=left | <small>Zhangjiagang borg</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|张家港市}}</small>
| align=right| <small>1.432.044</small>
| align=right| <small>772</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align=right|'''<small>12.748.252</small>'''
| align=right|'''<small>8.488</small>'''
|-
| colspan="4" style="text-align:center; " | <small>Óformlegar stjórnsýsludeildir – Suzhou iðngarðurinn & Suzhou Nýhverfið</small>
|}
== Veðurfar ==
[[Mynd:Garden of the Master of the Nets (40106133194).jpg|thumb|right |'''Snjóföl í „Garði meistara netanna“''' sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.<small><ref>{{Citation|title=Master of the Nets Garden|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Master_of_the_Nets_Garden&oldid=1101206721|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Snjóföl í „Garði meistara netanna“ sem upphaflega var byggður á 12. öld, er eitt margra kennileita Suzhou. Veturinn þykir kjörinn tími til að heimsækja garðinn þegar ferðamenn eru færri.]]
Suzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum með einstaka snjókomu. Sumur og vetur eru löng en vor og haust stutt.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref> Almennt má segja að veðrið sé milt og rakt með fjórum mismunandi árstíðum. Gott þykir að heimsækja borgina milli janúar og apríl því þá er veðrið ekki of kalt. Blóm eru í fullum blóma fram í júní.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/climate/suzhou.htm|titill=Suzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=7. apríl|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Norðvestanvindar sem blása á veturna frá [[Síbería|Síberíu]] geta valdið því næturkólnun þannig að hiti fer niður fyrir frostmark á nóttunni og jafnvel snjóar. Sunnan- eða suðvestanvindar á sumrin geta ýtt hitastigi yfir 35 °C. Heitasti hiti sem mælst hefur í borginni síðan 1951 var 41,0 °C þann 7. ágúst 2013, og lægsti hitinn var -9,8 °C þann 16. janúar 1958.<ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>
Hér að neðan má sjá að árið 2020 var ársmeðalhiti um 17,9 °C og meðal ársúrkoma um 1.570 mm.
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Suzhou borg árið 2020</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>6,5</small>
|<small>8,9</small>
|<small>12,6</small>
|<small>15,9</small>
|<small>23,0</small>
|<small>25,7</small>
|<small>26,5</small>
|<small>30,9</small>
|<small>24,5</small>
|<small>18,7</small>
|<small>14,8</small>
|<small>6,5</small>
|<small>17,9</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>113,4</small>
|<small>58,3</small>
|<small>120,6</small>
|<small>40,3</small>
|<small>63,4</small>
|<small>316,7</small>
|<small>475,4</small>
|<small>77,5</small>
|<small>129,7</small>
|<small>70,2</small>
|<small>91,4</small>
|<small>12,7</small>
|<small>1.569,6</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>50,9</small>
|<small>135,9</small>
|<small>145,1</small>
|<small>211,0</small>
|<small>143,5</small>
|<small>92,4</small>
|<small>63,2</small>
|<small>230,7</small>
|<small>142,1</small>
|<small>157,3</small>
|<small>141,2</small>
|<small>134,2</small>
|<small>1.647,5</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Hagstofa Suzhou: „Suzhou Statistical Yearbook 2021“<ref>{{Vefheimild|url=https://tjj.suzhou.gov.cn/sztjj/tjnj/2021/zk/indexce.htm|titill=Table 1-3 Meteorological and hydrological conditions by region (2020)|höfundur=Suzhou Statistical Office - Suzhou Statistical Yearbook 2021|útgefandi=Suzhou Statistical Office|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Efnahagur borgarinnar ==
[[Mynd:Gate_of_the_Orient_东方之门_dong_fang_zhi_men_Suzhou_photo_Christian_Gänshirt_2015.JPG|thumb|right |'''„Hliðið að Austurlöndum“''' situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.|alt=„Hliðið að Austurlöndum“ situr við vesturbakka Jinji vatns í Suzhou iðnaðargarðinum.]]
[[Mynd:(SIP) The Art Sculpture of Harmony.jpg|thumb|right |Listskúlptúrinn „'''Samlyndi'''“ í Suzhou iðngarðinum.|alt= Listskúlptúrinn „Samlyndi“ í Suzhou iðngarðinum.]]
[[Mynd:Wedding_store_in_Huqiu.jpg|thumb|right |Ein hundraða verslana '''„Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“''' þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.<small><ref>{{Citation|title=Huqiu District|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Huqiu_District&oldid=1041748089|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Ein hundraða verslana „Brúðkaupskjólamarkaðar Huqiu hverfis“ þar sem 1200 verksmiðjur og fjölskylduverkstæði framleiða brúðkaups- og kvöldkjóla.]]
[[Mynd:Loading Of Container Cranes - panoramio.jpg|thumb|right |Umskipun gáma í '''höfninni í Taicang''' einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af [[Jangtse]] við [[Austur-Kínahaf]].<small><ref>{{Citation|title=Taicang|date=2021-09-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Taicang&oldid=1041729308|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Umskipun gáma í höfninni í Taicang einni undirborga Suzhou. Höfnin er í austurhluta Taicang og suður af Jangtse við Austur-Kínahaf.]]
[[Mynd:(SIP)_Science_&_Technical_Center.jpg|thumb|right |'''Menningar- og listamiðstöð Suzhou''' sem opnaði árið 2007, situr austan Jinji vatns í Suzhou iðngarðinum. Hún hefur 138.000 fermetra gólfflöt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Culture and Arts Centre|date=2021-04-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Culture_and_Arts_Centre&oldid=1020553327|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref></small>|alt=Menningar- og listamiðstöð Suzhou sem situr austan Jinji vatn í Suzhou iðngarðinum, er með 138.000 fermetra gólfflöt. Hún var opnaði árið 2007.]]
=== Almennt ===
Allt frá tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618 – 907) hefur efnahagslíf Suzhou byggst á textíliðnaði, einkum silki, og viðskiptum sem hafa byggt af mikilvægum vatnaleiðum – [[Jangtse|Jangtsefljóti]] og [[Mikliskurður|Miklaskurði]]. Eftir valdatöku kommúnista árið 1949, fór Sucsou á braut iðnvæðingar. Málmvinnsla, vélasmíði, hljóðfæragerð, rafeinda- og efnaiðnaður varð umfangsmikill þáttur í atvinnulífi borgarinnar. Fyrir var hefðbundinn iðnaður á borð við handverk, lakkvörur, húsgagnagerð í Ming-stíl, [[jaði]]- og tréskurður, aðallega til útflutnings. Eftir miklar niðursveiflur 20. aldar og fremur hæga framþróun hófst verulegur hagvöxtur borgarinnar um síðustu aldamót og varð hún fljótt ein af leiðandi borgum í Austur Kína.<small><ref>{{Citation|title=Szucsou|date=2021-11-19|url=https://hu.wikipedia.org/w/index.php?title=Szucsou&oldid=24398925|work=Wikipédia|language=hu|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Í dag er Suzhou mjög þróað efnahagssvæði í Kína. Borgin er iðnaðar- og verslunarmiðstöð Jiangsu-héraðs, auk þess að vera mikilvæg fjármála-, menningar-, lista-, mennta- og samgöngumiðstöð. Þjónustugeiri borgarinnar einkum ferðaþjónusta, er mjög þróaður og vex að sama skapi.
Efnahagsþróun borgarinnar hefur verið mjög hröð síðustu áratugi eftir að Kína var opnað fyrir meira viðskiptafrelsi. Þannig tólffaldast landsframleiðsla borgarinnar milli áranna 1995 og 2012. Efnahagslegur styrkur Suzhou fór fram úr héraðshöfuðborginni Nanjing fyrir mörgum árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-07-31}}</ref></small>
Góð staðsetning borgarinnar í nálægð við [[Sjanghæ]], lágur rekstrarkostnaður og hagstætt starfsumhverfi fyrirtækja hafa breytt borginni í miðstöð viðskipta og erlendrar fjárfestingar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Erlend fjárfesting ===
Borgin hefur notið erlendrar fjárfestinga, byggt og en með tiltölulega lágan rekstrarkostnað. Til að auka samkeppnishæfni borgarinnar frekar frekar hafa borgaryfirvöld beitt sér í einföldun regluumhverfis fyrirtækja, hvatt til ráðningar erlendra sérfræðinga, fjárfestinga í rannsókn og þróun og víðtækra aðgerða til að laða að erlenda fjárfestingu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Hvatt hefur verið til erlendrar fjárfestingar í framleiðslu (t.d. lyfja, rafeindavöru, bíla) og þjónustu (t.d. banka, flutninga, og rannsóknarþjónustu). Meðal slíkra aðgerða borgaryfirvalda er ívilnandi skattastefna fyrir áhættufjármagn í fyrirtækjum er starfa innan Suzhou iðnaðargarðsins.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Suzhou borg hefur þannig laðað að sér meira en 17.000 fyrirtæki með erlendu fjármagni, frá 115 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/suzhou-investment-stronghold-innovation-trailblazer-yrd/|titill=Suzhou City Profile: Investment Stronghold and Innovation Trailblazer|höfundur=Dorcas Wong|útgefandi=China Briefing|mánuður=10. desember|ár=2020|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Áhersla á nýsköpun ===
Þá hefur borgin hvatt til nýsköpunar og stafrænnar tækni og veitt margvíslegan stuðning við háþróaðan framleiðsluiðnað á borð við líflæknisfræði, geimiðnað, hátæknibúnað, sjónfjarskipti, þróun nýrra efna og endurnýjanlegra orkugjafa.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/c2970d14b5c94139b1b72b3331c4295e.shtml|titill=Advantages: Industries|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/News/202203/76c287ae0e6d4cb29f546e13c0b40c33.shtml|titill=Suzhou’s 2021 GDP exceeds 2.2 trillion yuan|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=14. mars|ár=2022|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Sérstök þróunarsvæði ===
Mikil uppsveifla í iðnaði hófst árið 1990 með stofnun hátækniiðnaðarsvæðis ''(Suzhou National New & Hi-Tech Industrial Development Zone)'' árið 1992. Annar iðnaðargarður, ''(Suzhou Industrial Park)'' var stofnaður árið 1994 vestur af gömlu borginni, á svæði 288 ferkílómetra landsvæði í samvinnu við fjárfesta frá Singapúr. Iðnaðarframleiðsla borgarinnar jókst í framhaldinu verulega.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.sipac.gov.cn/szgyyqenglish/sino/list_tt.shtml|titill=Sino-Singapore cooperation|höfundur=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|útgefandi=Suzhou Industrial Park Administrative Committee|mánuður=4. september|ár=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
Undanfarna tvo áratugi hafa þessi iðnaðar- og fríverslunarsvæði laðað að sér yfir 5.000 erlend fjárfestingarverkefni, þar á meðal 156 verkefni fjárfest af 92 Fortune Global 500 fyrirtækjum. Þar á meðal nokkur heimsþekkt vörumerki eins og Bosch, Siemens, Samsung, BD, Wyeth, Philips, Fijutsu og Johnson & Johnson. Á sama tíma hafa 309 kínversk fyrirtæki verið hvött til erlendrar fjárfestingar í 53 löndum og svæðum.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/sjwbqzsz/201611/49df3c54134d4b7fb481f848e044be0a.shtml|titill=Directory of Fortune 500 Investment in Suzhou|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=2. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref>
Á þessum þróunarsvæðum hafa en 500 innlend og erlend fyrirtæki sett upp rannsóknar- og þróunarmiðstöðvar. Yfir 30 mennta- og rannsóknastofnanir er starfræktar þar í samvinnu við erlenda háskóla.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.china-briefing.com/news/investing-in-suzhou-industrial-park-a-brief-profile/?hilite=Suzhou|titill=Investing in Suzhou Industrial Park: A Brief Profile|höfundur=Zoey Zhang|útgefandi=China Briefing|mánuður=9. mars|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
== Menntun og vísindi ==
[[Mynd:Gusu,_Suzhou,_Jiangsu,_China_-_panoramio_(223).jpg|thumb|right |'''Soochow háskólinn''' er opinber háskóli stofnaður af meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu efstu 5% nemenda á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.<small><ref>{{Citation|title=Soochow University (Suzhou)|date=2022-04-13|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Soochow_University_(Suzhou)&oldid=1082558705|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt= Suzhou háskólinn er opinber háskóli, upphaflega nefndur Soochow og stofnaður af Meþódistum árið 1900. Hann er einn fremsti háskóli Kína. Eingöngu þeir er ná efstu 5% á viðurkenndu inntökuprófi Kína komast þar að.]]
[[Mynd:Suzhou Dushu Lake Higher Education Town 20170815.jpg|thumb|right |„'''Háskólabærinn við Dushu-vatn'''“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Dushu Lake Higher Education Town|date=2021-06-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Dushu_Lake_Higher_Education_Town&oldid=1028634684|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>|alt=„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ sem var stofnað 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Þar eru nú 11 æðri menntastofnanir.]]
[[Mynd:Duke_Kunshan_University_Academic_Building_Interior.jpg |thumb|right|'''Duke Kunshan háskólinn''' (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.<small><ref>{{Citation|title=Duke Kunshan University|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Duke_Kunshan_University&oldid=1101584082|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>| alt=Duke Kunshan háskólinn (DKU) er kínversk-amerískur háskóli stofnaður árið 2013. DKU er samstarf Duke háskólans í Bandaríkjunum og Wuhan háskólans í Hubei héraði.]]
=== Almennt ===
Í aldir hefur Suzhou borg verið þekkt fyrir öflugar menntastofnanir. Frá stofnun alþýðulýðveldsins, og sérstaklega eftir innleiðingu stefnu um umbætur og opnun hagkerfis Kína, hafa stjórnvöld á öllum stigum lagt mikla áherslu á uppbyggingu menntunar. Menntakerfi Suzhou hefur þróast verulega fram á veg á síðustu árum. Gerðar eru meiri kröfur og menntakerfið er alþjóðlegra.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2020 voru í borginni 1.749 skólar mismunandi gerðar og á ólíkum stigum. Þar á meðal eru 26 háskólar og framhaldsskólar. Alls voru þá um 2.1 milljón háskóla- framhaldsskólanemar. Á hverju ári útskriftast 465.000 nemendur, þar af 65.000 háskólamenntaðir. Fjöldi fastráðinna kennara er 130.000.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/3deb251306294c769387b7455b0f8594.shtml|titill=Education|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Grunnskólakerfi Suzhou er alþjóðavænt. Borgin hefur 53 alþjóðlega skóla, þar á meðal 18 opinbera skóla með alþjóðlegum bekkjum, 31 alþjóðlega einkaskóla og 4 skóla fyrir börn erlendra starfsmanna, einn skóla fyrir börn taívanskra kaupsýslumanna; og 26 alþjóðleg samvinnuverkefni menntastofnana.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
=== Háskólaborgin ===
Suzhou hefur mikinn fjölda framhaldsskóla, háskóla og rannsóknarstofnanir. Þekktasti háskólinn er Soochow háskólinn sem er talinn lykilháskóli á landsvísu og þátttakandi í svokölluðu „211 verkefni“ úrvalsháskóla Kína.
„Háskólabærinn við Dushu-vatn“ (e. Dushu Lake Higher Education Town), sem stofnaður var árið 2002 í Suzhou iðngarðinum, nær yfir 11 ferkílómetrar svæði. Hann telur 11 æðri menntastofnanir, þar á meðal Xi'an Jiaotong-Liverpool háskólann, Vísinda- og tækniháskóla Kína, Xi'an Jiaotong háskólann, Nanjing háskólann, Suðausturháskólann, Renmin háskólann í Kína, Soochow háskólann, Sichuan háskólann, Wuhan háskólann, Raforkuháskóla Norður Kína, og útibú Þjóðarháskóla Singapúr. Að auki eru þar ýmsar rannsóknarstofnanir og framhaldsskólar. Nú eru 68.000 nemendur í háskólahverfinu, þar af um 13.000 framhaldsnemar, og meira en 3.000 kennarar.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
„Alþjóðamenntagarður Suzhou borgar“ (e. Suzhou International Education Park) sem staðsettur er í Wuzhong hverfinu, er þjálfunarstöð meira en 10 verkmennta- og framhaldsskóla og háskóla.
Í ofangreindir upptalingu eru ónefndir ýmsir framhaldsskólar og háskólar á héraðsstigi, eins og Changshu Tækniháskólinn, Shazhou tæknifagstofnunin, Kunshan framhaldsskóli Jiangsu á sviði hljóðvarps og sjónvarps, og svo framvegis. Að auki eru ýmsir framhaldsskólar, háskólar og háskólasvæði í byggingu.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref>
=== Vísindi og rannsóknir ===
Í borginni er sterk áhersla á vísindi, tækni og rannsóknir og þátt þeirra í samkeppnishæfni svæðisins. Það segir nokkra sögu að árið 2019 voru 104 vísinda-og fræðimenn frá Suzhou borg innan Kínversku vísindaakademíunnar og Kínverska verkfræðiakademíunnar.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://jyj.suzhou.gov.cn/szjyj/education/en_wztt.shtml|titill=Welcome to study in Suzhou!|höfundur=Suzhou Education Bureau|útgefandi=Suzhou Education Bureau|mánuður=28. nóvember|ár=2019|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Í borginni eru 127 rannsóknarmiðstöðvar á sviði verkfræði og 741 fyrirtækjatæknimiðstöðvar. Alls eru þar 9.772 hátæknifyrirtæki.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/szjjfz/202106/5f5c0a73bec64d65959f521c8dcbca3d.shtml|titill=Scientific and Technological Innovation|höfundur=Suzhou Municipal People's Government|útgefandi=Suzhou Municipal People's Government|mánuður=23. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=1. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sem stendur eru tveir [[Nóbelsverðlaunin|Nóbelsverðlaunahafar]] frá Suzhou - Li Zhengdao og Chu Diwen.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
== Minjar og áhugaverðir staðir ==
Suzhou er fjölsótt ferðamannaborg. Vatnaborgin með síkjum og mörgum vatnaleiðum dregur að, sem og fjöldi stórkostlegra garða með hofum, skálum og klettaskúlptúrum. Fjöldi annarra menningar- og sögustaða ásamt nærliggjandi Tai-vatni gera svæðið að vinsælum ferðamannastað.
=== Klassískir garðar Suzhou ===
[[Mynd:Tusi.JPG|thumb|right|'''Garður hvíldar og íhugunar''' er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði garðinn árið 1885.|alt=Garður hvíldar og íhugunar er í bænum Tongli í útjaðri Suzhou. Ren Lansheng, brottrekinn embættismaður vildi sýna íhygli og dyggð og byggði fallegann garðinn árið 1885.]]
Suzhou garðarnir vísa til garða og bygginga, sem upphaflega voru flestir einkagarðar. Þeir fyrstu eiga rætur í svokölluðu vor- og hausttímabili í sögu Kína þegar Suzhou varð höfuðborg Wu konungsríkisins (514 f.Kr.). Garðarnir þróuðust síðar á tímum [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279), döfnuðu á valdatíma [[Mingveldið|Ming]] (1368–1644) og blómstruðu á tíma [[Tjingveldið|Tjingveldisins]] (1644–1912). Undir lok Tjingveldisins hafði Suzhou meira en 170 slíka garða. Meira en 60 eru vel varðveittir og 19 eru opnir almenningi. Þeir ná yfir lítil en vel hönnuð svæði sem byggja á listrænum hugmyndum um tengingu manns við náttúruna. Hið takmarkaða rými garðanna er úthugsað, hannað og skreytt og virðast taka breytingum við hvert fótmál.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Árið 1997 fóru garðarnir sameiginlega á [[Heimsminjaskrá UNESCO|heimsminjaskrá]] UNESCO en þar voru níu þeirra tilgreindir sérstaklega.<small><ref>{{Citation|title=Classical Gardens of Suzhou|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Classical_Gardens_of_Suzhou&oldid=1074622240|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Hin forna borg ===
[[Mynd:The_Tonggui_bridge_at_Shentang_Street,_Suzhou.tif|thumb|right|Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við '''Shentang götu'''. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.|alt=Tonggui brúin yfir skipaskurðinn við Shentang götu. Ferðamönnum er þar boðið í siglingar á síkjunum og skurðum.]]
Gamla Suzhou borgin sem þekur 14,2 ferkílómetra svæði, var ein stærsta borgin til forna sunnan [[Jangtse]] -fljóts. Sá hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] (umfangsmiklir skipa- og áveituskurðir Austur Kína) sem liggur um Suzhou, inniheldur tíu borgarhlið og yfir 20 steinbrýr með sögulegum svæðum sem hafa verið vel varðveitt, auk mustera og skála. Alls eru 24 vatnaleiðir við Miklaskurð.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou&oldid=1098144713|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Rætur byggingarsögunnar má rekja allt til 514 f.Kr. Í meira en 2.500 ár hefur borgarsvæðið lítið breyst. Enn er þar sama heildarumgjörðin með vatnaleiðum, vegum og brúm. Tvær best vernduðu húsaraðirnar með einkenni vatnsborgar eru hin 1.200 ára gamla Shantang gata og hinn 800 ára gamli Pingjiang vegur.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Tai vatnið ===
Tai vatnið er vinsæll ferðamannastaður. Það er stórt grunnt stöðuvatn sem liggur á mörkum héraðanna Jiangsu og Zhejiang. Það er um 2.250 ferkílómetrar að stærð, með 90 eyjum og meðaldýpi þess eru 2 metrar. Þrír fjórðu vatnsins tilheyrir Suzhou. Vatnið er tengt Miklaskurði.<small><ref>{{Citation|title=Lake Tai|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Lake_Tai&oldid=1098108667|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
=== Sögu og listasöfn ===
[[Mynd:苏州博物馆·苏州·西南向东北.jpg|thumb|right|'''Suzhou safnið''' sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=Suzhou safnið sem hinn frægi arkitekt I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Alls heimsóttu 2.340.000 gestir þetta sögu- og listasafn árið 2018.]]
[[Mynd:The_China_Kunqu_Museum_180420_01.jpg|thumb|right|'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.|alt=Óperu- og leikhússafn Suzhou er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi.]]
'''Suzhou safnið''' er staðbundið sögu- og listasafn sem hefur að geyma forna kínverska list, málverk, skrautskrift og handsmíðað handverk. Safnið var stofnað árið 1960 en flutti 2006 í núverandi húsakynni sem arkitektinn I.M. Pei hannaði fyrir fæðingarborg sína. Safnið nær yfir meira en 8.000 fermetra svæði. Hönnun nýju safnbyggingarinnar byggir á hefðbundnum byggingarstíl Suzhou, sem setur safnið á milli húsagarða. Aðalgarður safnsins þykir nútímalega túlkun á byggingarstíl „Garðs hins auðmjúka embættismanns“.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref><ref>{{Citation|title=Suzhou Museum|date=2022-02-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Museum&oldid=1070815140|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Silkasafnið í Suzhou''' skjalfestir mikilvæga sögu silkiframleiðslu og útsaums í borginni frá um 2000 f.Kr. Þar má finna gamla vefstóla með sýnikennslu, sýnishorn af fornu silkimynstri og útskýringu á silkirækt.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Silk Museum|date=2020-01-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Silk_Museum&oldid=933999637|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''Óperu- og leikhússafn Suzhou''' er staðsett í leikhúsi frá tímum Mingveldisins í Gusu hverfi borgarinnar. Þar eru sýningarsalir með gömlum hljóðfærum, handafrituðum bókum, textum, grímum og búningum. Safnið sýnir 500 ára sögu Kunqu, elstu form kínverskrar óperu.
=== Hof og pagóður ===
[[Mynd:YunYanSiPagoda.jpg|thumb|right|'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi Helü konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans hafi birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill, Suzhou|date=2022-05-26|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill,_Suzhou&oldid=1089865770|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>|alt=„Tígrahæða-pagóðan“ er eitt helsta tákn Suzhou. Goðsögn segir að þar hafi He Lu konungur Wu ríkisins æft sverðburð. Eftir dauða hans birtist þar hvítt tígrisdýr sem gaf hæðinni nafnið „Tígrahæð“.]]
Af mörgum frægum [[Búddismi|búddista]] og [[Taóismi|taóistum]] í Suzhou borg er '''Hansan hofið''' frægast. Það er staðsett í vesturhluta Suzhou. Frægð þess er að miklu leyti að þakka skáldinu Zhang Ji, sem orti ljóð um hofið á 8. öld, sem varð hluti af þekktu „Safni þrjúhundruð ljóða Tangveldisins“. Hofið var stofnað árið 502, en núverandi bygging þess er frá 19. öld. Í hofinu er stór steypt bronsbjalla og bjölluturn.<small><ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Tígrahæða-pagóðan“''' er eitt helsta tákn Suzhou, átthyrnd, sjö hæða, 54 metra há múrsteinspagóða, sem var byggð á árunum 959 til 961, á Tígrahæð. Pagóðan hallar líkt og Skakka turninn í Písa, toppur hennar víkur frá lóðréttu um 2,3 metra.<small><ref>{{Citation|title=Tiger Hill Pagoda|date=2022-04-21|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tiger_Hill_Pagoda&oldid=1083969954|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
'''„Pan-hliðið“''' eða Panmen hliðið er sögulegt kennileiti við suðvesturhorni hinna fornu borgar Suzhou. Það var upphaflega byggt á svokölluðu vor- og hausttímabili í Wu fylki og er áætlað að það sé um 2.500 ára gamalt. Auk hliðsins eru tvö kennileiti: Ruiguang pagóðan, sem er elsta pagóðan borgarinnar byggð með einföldum búddískum útskurði árið 247; og brú sem kölluð er „Wu hliðið“ og var lengi hæsta brú borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Pan Gate|date=2020-10-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pan_Gate&oldid=986349646|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
Svæðið er hluti af hinum forna borgarmúr sem fyrst var byggður árið 514 f.Kr. Nafngiftin kemur upphaflega frá trédreka sem hékk á hliðinu sem átti að fæla frá Yue konungsríkið í suðri. Hliðið var eini inngangurinn að múrnum sem umkringdi og verndaði Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=盘门|date=2022-06-28|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E7%9B%98%E9%97%A8&oldid=72402976|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:20180908_Line_1_Platform_of_Longkang_Road_Station.jpg|thumb|right |'''Sporvagnastöð''' Hátæknigarðisins í Suzhou.|alt=Sporvagnastöð Hátæknigarðisins í Suzhou.]]
Samgöngur í stórborginni Suzhou eru flóknar og fjölbreyttar. Vegna nauðsyn þess að vernda fornminjar í elsta hluta borgarinnar eru viðgerðir og uppbygging samgöngumannvirkja erfiðar og umferð því þar þung. Á álagstímum og á frídögum er umferðin borginni ofviða; einkabílum fjölgar ört, auk þess sem borgin er mikil umferðar- og iðnaðarmiðstöð. Umferðarteppur eru því tíðar. Til að létta á umferðarþrýstingi hefur Suzhou skipulagt upphækkaðar hraðbrautir umhverfis borgina.
Samgöngur í þéttbýli Suzhou samanstanda af mörgu, þar á meðal [[Áætlunarbifreið|rútum]], leigubílum og [[Lestarsamgöngur|járnbrautum]]. Borgaryfirvöld hafa hvatt íbúa til að nýta sér [[Almenningssamgöngur|almenningssamgöngukerfið]] með niðurgreiðslum fargjalda og þeir forðist álagstíma eins og kostur er.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Með [[Mikliskurður|Miklaskurði]] til [[Peking]] og [[Hangzhou]] sem liggur í gegnum borgina frá norðri til suðurs, og [[Sjanghæ]] -[[Nanjing]] járnbrautina, Peking -Sjanghæ hraðbrautina og Sjanghæ-Nanjing hraðbrautina sem liggja frá austri til vesturs. Nálægir eru fimm alþjóðaflugvellir.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://commerce.suzhou.gov.cn/commerce/yslm/202110/e3b562643ddf41c1949e68bf4d96bdeb.shtml|titill=Location|höfundur=Suzhou Bureau of Commerce|útgefandi=Suzhou Bureau of Commerce|mánuður=22. september|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small>
===Vatnasamgöngur===
[[Mynd:Weightlessness_-_panoramio.jpg|thumb|right |'''Suzhou höfn''' telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs og ein stærsta höfn í heims.|alt=Suzhou höfn telst stærsta höfn Jiangsu-héraðs, og ein stærsta höfn í heiminum.]]
Samgöngur á vatni eru borginni mikilvægir. Meira en 2.700 kílómetrar af skipgengum vatnaleiðum mynda vatna- og landflutningsæð borgarinnar. Margar litlar skipgengar ár liggja í gegnum þéttbýlið og sumar eru einnig nýttar sem skemmtiferðaleiðir ferðamanna. [[Peking]]-[[Hangzhou]] skurðurinn, sem er hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], liggur við borgina.<small><ref>{{Citation|title=京杭大运河|date=2022-07-14|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%AC%E6%9D%AD%E5%A4%A7%E8%BF%90%E6%B2%B3&oldid=72667893|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Suzhou hefur samtals 3.681 brýr í þéttbýli, þar af 27 sérstaklega stórar brýr, 125 brýr, 520 meðalstórar brýr og 3.009 litlar brýr.<ref>{{Citation|title=苏州市|date=2022-07-18|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72747083|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-02}}</ref>
Suzhou-höfn er innanlandshöfn fyrir bæði vatnaleiðir sem og hafið. Suzhou-höfn er samheiti þriggja hafna umhverfis borgina. Þær eru staðsettar í Zhangjiagang, Changshu og Taicang, við neðri hluta [[Jangtse|Jangtsefljótsins]]. Þetta hafnarsamlag telst stærsta höfn [[Jiangsu]]-héraðs, ein stærsta höfn meginlands Kína og með þeim stærri í heiminum. Höfnin tengist með siglingaleiðum til meira en 400 innlendra og erlendra hafna.<small><ref>{{Citation|title=Port of Suzhou|date=2021-01-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Port_of_Suzhou&oldid=999311545|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Reglubundnar ferjusiglingar frá Suzhou-höfn eru til [[Hangzhou]] hafnar og [[Qingdao]] hafnar í Kína. Einnig sigla ferjur til Shimonoseki hafnar í [[Japan]] og til [[Busan]] hafnar í [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]].
===Járnbrautir===
[[Mynd:CRH-Suzhou-Station.JPG|thumb|right |'''CRH2 EMU háhraðalest''' á aðaljárnbrautarstöðinni í Suzhou. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.|alt= CRH2 EMU háhraðalest á Suzhou aðaljárbrautarstöðinni. Þær ná allt að 250 km/klst hraða.]]
[[Mynd:201604_CRH1E_enters_into_Kunshan_Station.JPG|thumb|right |'''Kunshan''' lestarstöðin í Suzhou.|alt=Kunshan lestarstöðin í Suzhou.]]
Með fjórum [[Lestarstöð|aðallestarstöðvum]] eru [[Lestarsamgöngur|járnbrautartengingar]] borgarinnar mjög vel þróaðar. Aðallestarstöð Suzhou nálægt miðbænum, er meðal fjölförnustu farþegastöðva Kína. Í gegnum borgina liggja þrjár samhliða járnbrautir milli [[Sjanghæ]] - [[Nanjing]]: ''Peking-Sjanghæ járnbrautarlestirnar'' (sem eru aðallega „hefðbundnar lestir“ til ýmissa borga Kína) og ''[[Sjanghæ]] – [[Nanjing]] [[Háhraðalest|háhraðalestir]]'' með mjög tíða þjónustu. Frá Suzhou tekur aðeins um 25 mínútur að komast til Sjanghæ með hraðlest og innan við klukkustund til Nanjing.
Á Norðurlestarstöð borgarinnar, nokkrum kílómetrum norðar, er ''Peking–Sjanghæ [[Háhraðalest|háhraðalestin]]'' sem opnuð var árið 2011.
Aðrar stöðvar á Peking – Sjanghæ járnbrautinni og Sjanghæ–Nanjing borgarlestabrautinni þjóna stöðum innan Suzhou-héraðsborgar, eins og Kunshan.
Í norðurhluta Suzhou, Zhangjiagang, Changshu og Taicang, opnaði háhraðalest árið 2020 sem liggur þvert yfir [[Jangtsefljót]] frá Nantong til Sjanghæ.<small><ref>{{Citation|title=Shanghai–Suzhou–Nantong railway|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Shanghai%E2%80%93Suzhou%E2%80%93Nantong_railway&oldid=1098119103|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Borgarlestir===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Group,苏E_05962D_(1-3470),Higer_KLQ6106GAEVN8_(A10).jpg|thumb|right |'''Hraðvagn leið 1'''. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 líkt og í fleiri borgum, ákveðið að byggja upp „Borgarlínur“, [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] strætisvagna (BRT).|alt=„Borgarlína“ Hraðvagn leið 1. Til að draga úr umferðarþunga var 2008 opnað hraðflutningakerfi strætisvagna (BRT).]]
[[Neðanjarðarlest|Borgarlestarkerfi]] Suzhou er með fimm línur í rekstri sem ná yfir 211 kílómetra. Með þeim fóru 410 milljónir farþegar árið 2021.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
Verið er að leggja fjórar nýjar og á smíði þeirra að ljúka árið 2024. Þá mun þetta lestarkerfið samanstanda af níu sjálfstæðum lestarlínum sem spanna 353 kílómetra og 280 stöðvar. Samkvæmt langtímáætlun borgaryfirvalda eiga 21 borgarlestir að þjóna borginni árið 2035.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Rail Transit|date=2022-07-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Rail_Transit&oldid=1098978787|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Sporvagnar===
[[Mynd:Line_2,_Suzhou_Tram.jpg|thumb|right |'''Suzhou sporvagninn í Nýhverfi''' Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.|alt= Suzhou sporvagninn í Nýhverfi Suzhou. Áætlanir eru um mikla uppbyggingu sporvagnakerfis í borginni.]]
Árið 2014 opnaði nýtt [[Sporvagn|sporvagnakerfi]] Suzhou. Nú eru tvær sporvagnslínur í gangi í Nýhverfi Suzhou.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou Tram|date=2022-06-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_Tram&oldid=1092423264|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref></small> Fyrirhugað er að byggja 6 sporvagnalínur á næstu árum.<small><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Strætisvagnr og hraðvagnakerfi===
[[Mynd:Suzhou_Bus_Route_2_6-2934.jpg|thumb|right |'''Strætivagn á leið 2''' í Shinkansen, Suzhou.|alt= Strætivagn á leið 2 í Shinkansen, Suzhou.]]
Suzhou hefur öflugt [[Strætisvagn|strætisvagnakerfi]] sem liggur til allra borgarhluta. Fargjöld eru fast gjald, venjulega 1 Yuan fyrir rútur sem er ekki loftkældar og 2 Yuan fyrir loftkældar rútur. Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] (BRT) sem er 25 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru 5 slíkar borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna.<small><ref>{{Citation|title=Suzhou BRT|date=2019-01-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Suzhou_BRT&oldid=877649371|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-01}}</ref><ref>{{Citation|title=苏州交通|date=2022-07-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E8%8B%8F%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72715790|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-01}}</ref></small>
===Þjóðvegir===
[[Mynd:Jiangsu_Expwy_S58_sign_with_name.svg|thumb|right |'''Huchang hraðbrautin''' tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.|alt=Huchang hraðbrautin tengir Sjanghæ og Jiangsu hérað. Sjanghæ hlutinn er númeraður S26 en Jiangsu hlutinn númeraður S58.]]
''Nanjing–Sjanghæ [[Hraðbraut|hraðbrautin]]'' tengir Suzhou við Sjanghæ, að öðrum kosti eru ''Yangtze Riverine hraðbrautin'' og ''Suzhou–Jiaxing–Hangzhou hraðbrautin''. Árið 2005 var ytri þjóðvegahringurinn um Suzhou fullgerður, sem tengir undirborgirnar Taicang, Kunshan og Changshu. ''„Þjóðvegur 312 Kína“'' liggur einnig í gegnum borgina.
=== Flugsamgöngur ===
Þrátt fyrir að vera fjölmenn borg og mikilvægur ferðamannastaður hefur Suzhou ekki eigin alþjóðaflugvöll.
Þrír flugvellir þjóna Suzhou borg, ''Sunan Shuofang alþjóðaflugvöllurinn'' (sem er sameign Wuxi og Suzhou), [[Sjanghæ Hongqiao alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Hongqiao'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (klukkutíma akstur eða 86 kílómetrar) og [[Sjanghæ Pudong alþjóðaflugvöllurinn|''Sjanghæ Pudong'' ''alþjóðaflugvöllurinn'']] (tveggja tíma akstur eða 120 kílómetrar).<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/suzhou/getting-there.htm|titill=Suzhou Transportation - Getting There|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=6. júní|ár=2021|mánuðurskoðað=30. júlí|árskoðað=2022}}</ref></small> Aðrir nálægir flugvellir eru ''Lukou'' ''alþjóðaflugvöllurinn'' í [[Nanjing]] borg í [[Jiangsu]] héraði, og ''Xiaoshan alþjóðaflugvölluinn'' í [[Hangzhou]] höfuðborg [[Zhejiang]] héraðs.
== Tengt efni ==
* [http://www.suzhou.gov.cn/szsenglish/index.shtml '''Vefur borgarstjórnar Suzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Opinber vefur [https://www.traveltosuzhou.com/ '''Kynningarmiðstöðvar Suzhou fyrir ferðamenn''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/suzhou.htm '''Travel China Guide'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Suzhou|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Suzhou|titill=Britannica: Suzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=29. ágúst|ár=2013|mánuðurskoðað=27. júlí|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
1hd7ke5gtno5hecsvr2z51er4xggtb2
Vítalíj Klitsjkó
0
168668
1765031
1763551
2022-08-16T18:39:17Z
157.157.114.170
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:2014-09-12 - Vitali Klitschko - 9019 (cropped).jpg|thumb|Vítalí Klitsjko]]
[[Mynd:VladimirVitaliy.jpg|thumb|Vladímír og Vítalí Klitsjko.]]
[[Mynd:Віталій Кличко відвідав взводно-опорний пункт, облаштований на одному з небезпечних напрямків для можливої атаки росіян.jpg|thumb|Klítsjko í víglínunni í stríðinu 2022.]]
'''Vítalíj Volodymyrovytsj Klitsjko ''' (úkraínska: Віта́лій Володи́мирович Кличко́), f, [[19. júlí]] [[1971]], er úkraínskur stjórnmálamaður og fyrrum hnefaleikari. Hann er núverandi borgarstjóri [[Kænugarður|Kænugarðs]].
Klitsjko er fyrrum leiðtogi evrópusinnaða Petro Porosjenko-bloc flokkins (Nú Evrópsk samstaða) og fyrrum þingmaður. Hann var áberandi í Euromaidan mótmælunum 2013-2014.<ref>{{Tímarit.is|5918150|Boxarinn sem vill sameina Úkraínu|útgáfudagsetning=13. febrúar 2014|blaðsíða=32-36|blað=[[Kjarninn]]|höfundur=Þórunn Elísabet Bogadóttir}}</ref> Árið 2014 hugðist hann bjóða sig fram til forseta Úkraínu en skipti um skoðun og ákvað að bjóða sig fram til borgarstjóra Kænugarðs.
Klitsjko lagði boxhanskana á hilluna 2013. Hann varði box heimsmeistaratitil sinn 12 sinnum, tapaði ekki bardaga og endaði þá með 87% þeirra með því að slá andstæðinginn niður. Hann ásamt bróður sínum [[Vladímír Klitsjko]] eru í [[heimsmetabók Guinness]] yfir flesta titla í þungavigt eða 40.
Í [[innrás Rússa í Úkraínu 2022]] lýsti Klitsjko yfir sigri á Rússum í Kænugarði í lok mars en Rússar höfðu gert loftárásir á borgina og farið um nágrannaborgir og drepið þar fjölda manns.
Faðir Klitsjko var sovéskur flughershöfðingi og var um tíma í Austur-Þýskalandi og Tékkóslóvakíu.
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Úkraínskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Úkraínskir hnefaleikamenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1971]]
pqdmm0gjyopirlwfzvk7jwh6j0el7vh
Wenzhou
0
168839
1764973
1764725
2022-08-16T14:22:44Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild.
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Wenzhou-city-in-Zhejiang-China.jpg|alt=Árið 2020 bjuggu í þessari hafnarborg við Suður-Kínahaf, um 3,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.|hægri|thumb|500x500dp|'''Wenzhou borg''' í [[Zhejiang]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borgarkjarna þessarar hafnarborgar við Suður-Kínahaf um 2,6 milljónir manna. Alls búa um 9,6 milljónir manna á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.]]
[[File:Wenzhou-location-MAP-in-Zhejiang-Province-in-China.jpg|thumb|right|alt=Staðsetning Wenzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.|Staðsetning Wenzhou borgar í Zhejiang héraði í Kína.]]
[[Mynd:Location_map_of_Wenzhou,_Zhejiang.png|alt=Kort er sýnir staðsetningu Wenzhou borgar (rauðmerkt) í Zhejiang héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir '''staðsetningu Wenzhou borgar''' (rauðmerkt) í [[Zhejiang]] héraði í Kína.]]
[[Mynd:Vue_générale_de_Wenzhou.JPG|alt=Borgarsýn Wenzhou,|thumb|Horft yfir Wenzhou borg.]]
'''Wenzhou''' ''([[kínverska]]: 温州; [[Pinyin|rómönskun:]] Wēnzhōu; sögulega þekkt sem Wenchow)'' er stórborg á héraðsstigi á suðausturhluta [[Zhejiang|Zhejiang-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Borgin er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts er fellur í Suður-Kínahaf.<small><ref name=":0">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-07-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1098545568|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-03}}</ref> <ref name=":1">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Wenzhou er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg Zhejiang og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins.
Wenzhou er fjöllótt, um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir. Sögulega einangraði fjalllendið borgina að miklu frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum.
Sögulega var Wenzhou velmegandi „erlend sáttmálahöfn“ (þá þekkt sem „Yungkia“) er var opin fyrir utanríkisviðskipti. Þetta var einnig heimaborg margra brottfluttra Kínverja til Evrópu og Ameríku, með orðspor frumkvöðla, þar sem þeir stofnuðu veitingastaði, smásölu- og heildsölufyrirtæki. Margir með rætur í Wenzhou búa til að mynda í Toskana á Ítalíu og í New York borg. Síðan efnahagsumbætur hófust í Kína árið 1978 með auknu viðskiptafrelsi, hefur Wenzhou verið ört vaxandi stórborg hagvaxtar og aukinnar velmegunar.
Í síðasta manntali í Kína, árið 2020, bjuggu í borginni 2,6 milljónir manna, en um 9,6 milljónir á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi,tvær undirborgir og fimm sýslur. Frá árinu 2019 hefur borgin verið hluti af samþættu skipulagi hinu fjölmenna [[Jangtse|Jangtse óshólmasvæði]].
== Saga ==
=== Fornsaga ===
[[Mynd:Yandang Mountain.jpg|alt=„Yandang fjöll“ málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins á átjándu öld. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.|thumb|'''„Yandang fjöll“''' málað (pappír 31,5 x 731 cm) af Qian Weicheng, eins af fremsta landslagsmálara Tjingveldisins. Yandang-fjöll eru strandfjallgarður við Wenzhou.<small><ref>{{Citation|title=Qian Weicheng|date=2021-09-15|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Qian_Weicheng&oldid=1044456457|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
Saga þéttbýlis þar sem nú er Wenzhou, nær aftur til um 2500 f.Kr. Fundist hafa meira en 100 menningarstaðir sem eiga rætur í lokum forsteinaldar. Meðal fornleifa hafa fundist steinplógar, steinsigðir, steinaxir, steinhnífar, steinspjót og spunahjól. Forfeðurnir stunduðu fiskveiðar, veiði og búskap.<small><ref name=":2">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small>
Svæðið var meðal annars þekkt fyrir þróaða framleiðslu leirmuna með grágrænum jaði glerjungi sem tíðkaðist í Kína til forna.<small><ref name=":0" /></small>
=== Keisaratímar ===
[[Mynd:Jiangxin_Temple_07_2018-10.jpg|alt=„Skáli hinna himnesku konunga“ í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt 866, á tíma Yizong keisara Tangveldisins (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru búddiskir guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.|thumb|'''„Skáli hinna himnesku konunga“''' í Jiangxin hofinu, búddista musteri á Jiangxin eyju, í Lucheng hverfi, Wenzhou. Upphaflega byggt árið 866, á tíma Yizong keisara [[Tangveldið|Tangveldisins]] (618–907). Hinir fjórir himnesku konungarnir eru [[Búddismi|búddiskir]] guðir, sem hver um sig vaka yfir einni höfuðátta heimsins.<small><ref>{{Citation|title=Jiangxin Temple|date=2022-05-02|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangxin_Temple&oldid=1085769508|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
Frá 472 f.Kr. til 138 f.Kr., á fjórða ári Yuan konungs af Zhou (472 f.Kr.), eftir að Goujian konungur af Yue eyddi Wu, tilnefndi hann börn sín sem hertoga. Hertoginn af Dongou var fengið lénið Dongou Yue og stofnaði hann þar konungsríkið Dong'ou sem liggur í suðausturhluta Zhejiang þar sem borgirnar Wenzhou og Taizhou standa nú. Wenzhou var höfuðborg þessa forna Dong'ou konungsríkis sem stóð frá 191 f.Kr. er Liu Yingli, var konungur þess og Austur-Kínahafs. Það leið undir árið 138 f.Kr.<small><ref name=":2" /></small>
Árið 323 á tíma Austur-Jinveldisins (317–420) var þéttbýlið nefnt Yongjia-hérað og árið árið 675 á valdatíma Tangveldisins (618–907) tók það nafnið Wenzhou.<small><ref name=":5">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331687.html|titill=History|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 999 samþykkti Songveldið (960–1279) Wenzhou borg til utanríkisviðskipta. Á þeim tíma var þar blómlegur skipasmíðaiðnaður og var pappírsgerð þess og lakkvörusmíði vel þekkt. Árið 1132 var sett upp skoðunarstöð í borginni til að stjórna og koma á meiri stöðugleika í utanríkisviðskiptum.<small><ref name=":1" /></small>
Borgarmúrarnir voru reistir á 10. öld og hliðin sjö að múrunum voru reist árið 1598.<small><ref name=":0" /></small>
=== 19. og 20. öld ===
[[Mynd:Zhongshan Park 20160813.jpg|alt=Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs Sun Yat-sen, sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.|thumb|'''Aðalinngangur Wen Zhou Zhongshan''' almenningsgarðsins í miðborg Wenzhou. Hann er til heiðurs [[Sun Yat-sen]], sem margir segja „faðir nútíma Kína“. Meira en 40 slíkir Zhongshan garðar eru í Kína og nokkrir erlendis.<small><ref>{{Citation|title=中山公園|date=2022-07-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E5%B1%B1%E5%85%AC%E5%9C%92&oldid=72903680|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
Í júní 1840 á tíma Tjingveldisins (1636–1912) braust út ópíumstríðið. Þann [[5. júlí ]] 1740 réðust Bretar inn í Dinghai eyjarnar í norðurhluta Zhejiang héraðs og Wenzhou var í hættuástandi.
Þann 13. september 1876 var kínversk-breski „Yantai-sáttmálinn“ undirritaður undir miklum þrýstingi frá Bretum til að leysa diplómatísk átök.<small><ref>{{Citation|title=Chefoo Convention|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chefoo_Convention&oldid=1053356330|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Höfn Wenzhou varð ein þessara „sáttmálahafna“ og opnaðist þannig aftur fyrir utanríkisviðskipti.<small><ref name=":2" /></small> Um tíma var þar mikil teverslun. Höfnin lék þó aldrei stórt hlutverk í utanríkisviðskiptum Kína. Erlend ríki voru ekki þar með aðstöðu.<small><ref name=":1" /></small>
Viðskipti Wenzhou blómstruðu aftur á fyrri hluta kínverska-japanska stríðsins, þar sem hún var frá árinu 1937 til 1942 ein fárra hafna sem enn voru í kínverskum höndum. Hún var þó hertekin þrisvar af Japönum um skamma hríð.<small><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-04}}</ref></small> Viðskipti drógu hins vegar saman undir lok stríðsins. Það var síðan ekki fyrr en árið 1955 sem sjóflutningar meðfram Zhejiang-ströndinni voru endurreistir að fullu. Þá náði Wenzhou borg sér fljótt aftur á strik.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: "Wenzhou"|höfundur=Wen-chou, Yongjia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia Britannica|mánuður=7. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Samtímaborg ===
Kínverski frelsisherinn tóku borgina 7. maí 1949 og kommúnistar tóku völdin Wenzhou.
Wenzhou hefur ríka hefð sem verslunarborg. Þéttbýlið og skortur á ræktuðu landi hefur hefur lengi verið heimili þeirra sem eru mjög hæfir í viðskiptum. Íbúar stofnuðu eigin fjölskyldufyrirtæki og verkstæði snemma á áttunda áratugnum og viðleitni þeirra efldist mjög síðar á áratugnum þegar Kína byrjaði opinberlega að auka frjálsræði í efnahagsmálum og þróast í átt að markaðskerfi. Árið 1984 var Wenzhou útnefnd ein af „opnum“ borgum Kína í nýju stefnunni um að bjóða erlenda fjárfestingu velkomna. Afleiðingin varð mikill hagvöxtur í borginni.<small><ref name=":1" /></small>
=== „Wenzhou módelið“ fyrirmynd ===
[[Mynd:Shopping_street_in_Wenzhou.jpg|alt=Wuma stræti í Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou, er aðalverslunargata borgarinnar.|thumb|'''Wuma stræti, aðalverslunargata''' borgarinnar er Lucheng hverfi, miðborg Wenzhou.<small><ref>{{Citation|title=五马街|date=2021-12-25|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%BA%94%E9%A9%AC%E8%A1%97&oldid=69270730|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
[[Mynd:Lingxi Lake at Cangnan New District.jpg|alt=Við Lingxi vatn í Cangnan sýslu.|thumb|'''Við Lingxi vatn''' í Cangnan sýslu.]]
[[Mynd:WMC_The_Library.JPG|alt=Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou, sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.|thumb|'''Bókasafn Læknaháskóla Wenzhou''', sem heyrir undir héraðsstjórn Zhejiang. Háskólinn er staðsettur í „Háskólabænum“ við rætur Daluo hæðanna 20 km suðaustur af miðborg Wenzhou.<small><ref>{{Citation|title=University Town (Chashan)|date=2021-11-03|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=University_Town_(Chashan)&oldid=1053448001|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
Á fyrstu stigum efnahagsumbóta í Kína (frá 1979 til miðs níunda áratugarins) komu fram í Kína tvær ólíkar stefnur eða fyrirmyndir í byggða- og markaðsþróun: Annað var ''„Wenzhou módelið“'' og hitt var svokallað ''„Sunan módel“''. Það fyrrnefnda var kennt við Wenzhou, markaðshagkerfi með ört vaxandi og öflug einkafyrirtæki sem ýttu undir efnahag svæðisins. Áhersla var á að virkja sköpunarkraft fólks, ævintýraþrá, dugnað og skýra framtíðarsýn. Hið síðarnefnda var staðsett í Suzhou borg í hinu efnaða og fjölmenna Jiangsu-héraði, þar sem fyrirtæki í sameiginlegri eigu með stuðningi stjórnvalda hafa skapaði viðskiptaþróun með góðum árangri.<small><ref name=":3">{{Bókaheimild|titill=Berkshire Encyclopedia of China - ("Wenzhou Model")|höfundur=Qiusha MA|höfundur2=Linsun Cheng|útgefandi=Berkshire Publishing Group|ár=2009|ISBN=ISBN-13: 9780977015948 / eISBN: 9780190622671|url=Wenzhou Model - Oxford Reference - Published online: 2016 - Current Online Version: 2016}}</ref></small>
Frá 1979 til 2000 óx hagkerfi Wenzhou um að meðaltali 15 prósent á ári. Árið 2007 var einkageirinn 99,5 prósent af heildarfjölda fyrirtækja í Wenzhou borg. Þau skópu 95,5 prósent af iðnaðarverðmæti borgarinnar, 95 prósent af utanríkisviðskiptatekjum og 80 prósent af skatttekjum. Árið 1980 voru meðaltekjur í Wenzhou 15 prósent undir landsmeðaltali. Í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar höfðu meðaltekjur íbúa í Wenzhou hækkað tvöfalt meir en á landsvísu.<small><ref name=":3" /></small>
„Wenzhou líkanið“ gekk gegn ríkjandi hugmyndum í Kína um efnahagsþróun og sýndi mögulegan ávinning markaðshagkerfis. Zhejiang hérað varð ein „höfuðstöðva einkahagkerfisins“ í Kína.<small><ref name=":3" /></small>
Í dag eru staðbundnar framleiðsluvörur borgarinnar keramik, vélar, efni, rafeindatækni, unnin matvæli og fatnaður. Skipasmíði er líka mikilvæg. Samgöngumannvirki svæðisins hafa verið endurbætt til muna. Járnbrautarlína, fullgerð seint á tíunda áratugnum, tengir borgina við Zhejiang-Jiangxi stofnlínuna við Jinhua. Hraðbrautir norðaustur til Ningbo og norðvestur til Jinhua opnuðust fyrir umferð snemma á 21. öld. Nýrri og stærri hafnir hafa verið byggðar, þar á meðal hafnaraðstaða við mynni Ou-fljóti sem getur hýst 10.000 tonna skip. Flugvöllur borgarinnar, við ströndina, býður upp á áætlunarflug til margra borga landsins.<small><ref name=":3" /></small>
== Landafræði ==
[[Mynd:China2011_Zhejiang_YandangShan.jpg|alt=Bergmyndun í norðanverðum Yandang fjöllunum, strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta héraðsins Wenzhou.|thumb|Bergmyndun í norðanverðum '''Yandang fjöllunum''', strandfjallgarðs sem nær yfir stóran hluta Wenzhou.<small><ref>{{Citation|title=Yandang Mountains|date=2021-09-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Yandang_Mountains&oldid=1042628065|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
[[Mynd:Dayu_Bay_-_Yandun_Shan_-_P1210613.JPG|alt=Strönd við Dayu flóa í Cangnan sýslu Wenzhou.|thumb|'''Strönd við Dayu flóa''' í Cangnan sýslu Wenzhou.]]
Wenzhou borg er staðsett í miðhluta 18.000 kílómetra langrar austurstrandar Kína, sem sker tvö efnahagssvæði óshólma [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og [[Perlufljót|Perlufljóts]]. Borgin er miðstöð efnahags, menningar og flutninga í suður [[Zhejiang]] héraði. Þetta er hafnarborg sem situr á suðurbakka neðri hluta Ou-fljóts, um 30 kílómetrum frá mynni þess við [[Suður-Kínahaf]]. <small><ref name=":0" /> <ref name=":1" /></small>
Wenzhou, sem hefur lögsögu yfir fjórum hverfum, þremur undirborgum á sýslustigi og fimm sýslum, nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331686.html|titill=Geography|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Borgarmörkin liggja að Lishui-borg í vestri, Taizhou í norðri og [[Fujian]] héraði í suðri.
Sjálf borgin er umkringd fjöllum með láglendi sem liggur að mestu meðfram strönd Austur-Kínahafs, um 355 kílómetrar að lengd. Í ósum Ou-fljótsins er mikið af litlum eyjum og leirbökkum, en höfnin er þó aðgengileg allt að 1.000 tonna skipum. Alls teljast 436 eyjar til borgarinnar.<small><ref name=":1" /><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-03}}</ref></small>
Wenzhou er fjöllótt. Um 76 prósent af flatarmáli hennar eru fjöll og hæðir, þar sem margir fjallstoppar ná yfir 1.000 metra hæð, til dæmis í Yandang strandfjallgarðinum sem gnæfir yfir austurhluta svæðisins. Sögulega einangraði þetta fjalllendi borgina frá öðrum héruðum Kína. Það ýtti mjög undir staðbundna menningu og aðgreiningu tungumáls jafnvel frá nálægum svæðum.
Landslag borgarlandsins hallar eins og stigi frá suðvestri til norðausturs. Þar eru 150 ár af mismunandi lengd, þar á meðal eru Oujiang, Feiyun og Aojiang.<small><ref name=":4" /></small>
Strandsléttur eru einkum við mynni Ou fljóts, þar sem borgin er staðsett; við Nanxi ána, þverár Ou; og lengra suður, í kringum mynni Feiyun árinnar. Slétturnar eru nýttar til landbúnaðar en hýsa einnig stóran hluta íbúa og iðnaðar.<small><ref name=":0" /></small>
Náttúrusvæði eru um 25% landrými borgarinnar. Yandang-fjöllin hafa verið skilgreind sem „World Geopark“, en Nanji-eyjar eru skráðar sem sjávarnáttúruverndarsvæði UNESCO.<small><ref name=":0" /></small>
== Veðurfar ==
Borgin dregur nafn sitt af mildu loftslagi svæðisins. Wenzhou þýðir bókstaflega „hið hlýja ríki“<small><ref name=":5" /></small> Borgin hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum, rökum vetrum. Hitinn á sumrin er ekki of mikill og vetrarkuldi bítur ekki.<small><ref name=":6">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/27/art_1231273_2331685.html|titill=„Climate“|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árleg úrkoma er 1.113 – 2.492 mm, að miklu leyti vegna rigninga í lok vors og byrjun sumars, og hitabeltisstorma í júlí og september. Borgin nýtur frostleysis 241-326 daga ársins og árleg sólarstundir eru 1.442 – 2.264.<small><ref name=":6" /></small>
Hér að neðan má sjá meðaltal mánaða fyrir árin 1981-2010 fyrir ársmeðalhita (11,1 °C), meðalársúrkomu (1.742 mm.) og meðal sólarstundir (1.706 klst.).
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Wenzhou borg '''(meðaltal áranna 1981-2010)'''</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>8,0</small>
|<small>8,5</small>
|<small>11,4</small>
|<small>16,3</small>
|<small>20,8</small>
|<small>24,6</small>
|<small>28,0</small>
|<small>28,0</small>
|<small>24,9</small>
|<small>20,4</small>
|<small>15,5</small>
|<small>17,1</small>
|<small>18,1</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>58.3</small>
|<small>82,7</small>
|<small>145,1</small>
|<small>161,7</small>
|<small>203,4</small>
|<small>245,5</small>
|<small>178,4</small>
|<small>250,1</small>
|<small>204,9</small>
|<small>95,0</small>
|<small>74,7</small>
|<small>42,6</small>
|<small>1.742,4</small>
|-
!<small>Sólarstundir</small>
|<small>113,2</small>
|<small>90,5</small>
|<small>96,4</small>
|<small>119,5</small>
|<small>122,0</small>
|<small>126,9</small>
|<small>214,8</small>
|<small>213,3</small>
|<small>166,2</small>
|<small>157,0</small>
|<small>138,2</small>
|<small>148,0</small>
|<small>1.706</small>
|-
| colspan="14" |''<small>Heimild: Kínverska veðurfræðistofnunin (CMA) 2010 <ref>{{Vefheimild|url=http://old-cdc.cma.gov.cn/shuju/search1.jsp?dsid=SURF_CLI_CHN_MUL_MMON_19712000_CES&tpcat=SURF&type=table&pageid=3|titill=zh:中国地面国际交换站气候标准值月值数据集(1971-2000年)|höfundur=China Meteorological Administration|útgefandi=China Meteorological Administration|mánuður=05-27|ár=2010|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>''
|}
== Stjórnsýsla ==
Wenzhou er borg á héraðsstigi sem nær yfir 12.083 ferkílómetra landsvæði að flatarmáli og 8.649 ferkílómetra hafsvæði.<small><ref name=":4" /></small> Í lok árs 2020 þegar kínverska manntalið var síðast framkvæmt, var íbúafjöldi borgarkjarnans 2.582.084, en 9.572.903 bjuggu á öllu stjórnsýslusvæði borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small> Undir lögsögu borgarinnar falla fjögur fjölmenn hverfi, þrjár undirborgir og fimm sýslur.<small><ref name=":0" /></small>
Alls eru í borginni 67 undirhverfi, 92 bæir, 26 bæjarumdæmi, 2.951 þorp, ásamt 703 samfélags- og nágrannanefndum. Borgarstjórn Wenzhou er staðsett í Lucheng hverfi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/21/art_1231273_57848861.html|titill=Administrative Division and Population|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
[[Mynd:Administrative Division Wenzhou China Icelandic.png|thumb|right|450px| Stjórnsýsluskipting Wenzhou-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Wenzhou
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Lucheng hverfi</small>
| align=left | <small>鹿城区</small>
| align=right| <small>1.167.164</small>
| align=right| <small>294</small>
|-
| align=left |<small>Longwan hverfi</small>
| align=left |<small>龙湾区</small>
| align=right |<small>725.049</small>
| align=right |<small>279</small>
|-
| align="left" |<small>Ouhai hverfi</small>
| align="left" |<small>瓯海区</small>
| align="right" |<small>963.238</small>
| align="right" |<small>614</small>
|-
| align="left" |<small>Dongtou hverfi</small>
| align="left" |<small>洞头区</small>
| align="right" |<small>148.807</small>
| align="right" |<small>100</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>'''
|-
| align="left" | <small>Yongjia sýsla</small>
| align="left" | <small>永嘉县</small>
| align="right" | <small>869.548</small>
| align="right" | <small>2.674</small>
|-
| align="left" | <small>Pingyang sýsla</small>
| align="left" | <small>平阳县</small>
| align="right" | <small>863.166</small>
| align="right" | <small>1.042</small>
|-
| align="left" | <small>Cangnan sýslu</small>
| align="left" | <small>苍南县</small>
| align="right" | <small>843.959</small>
| align="right" | <small>1.088</small>
|-
| align="left" | <small>Wencheng sýsla</small>
| align="left" | <small>文成县</small>
| align="right" | <small>288.168</small>
| align="right" | <small>1.271</small>
|-
| align="left" |<small>Taishun sýsla</small>
| align="left" |<small>泰顺县</small>
| align="right" |<small>265.973</small>
| align="right" |<small>1.762</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Rui'an borg</small>
| align=left | <small>瑞安市</small>
| align=right| <small>1.520.046</small>
| align=right| <small>1.271</small>
|-
| align=left | <small>Yueqing borg</small>
| align=left | <small>乐清市</small>
| align=right| <small>1.453.090</small>
| align=right| <small>1.174</small>
|-
| align=left | <small>Longgang borg</small>
| align=left | <small>龙港市</small>
| align=right| <small>464.695</small>
| align=right| <small>184</small>
|}
== Efnahagur og atvinnulíf ==
[[Mynd:China_Zhejiang_Wenzhou.svg|alt= Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í norðausturhluta Kína.|hægri|thumb| Kort af legu Wenzhou borgar (merkt dökkrauð) í Zhejiang héraði í austurhluta Kína.]]
[[Mynd:WM Motor Wenzhou Plant.jpg|alt= Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af WM Motor, kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.|hægri|thumb|Iðngarður fyrir framleiðslu nýorkubíla á Oujiangkou iðnaðarsvæðinu í Wenzhou borg. Garðurinn er byggður af '''WM Motor''', kínversku bílafyrirtæki sem hannar og framleiðir rafbíla.]]
[[Mynd:Wenzhou Sport center.jpg|alt=Aðalleikvangur Wenzhou fjölnota leikvangs í Wenzhou, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 og getur tekið 20.000 gesti.|thumb|'''Aðalleikvangur Wenzhou, '''fjölnota leikvangs, að mestu fyrir fótbolta. Byggður 1996 fyrir 20.000 gesti.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou Sports Centre|date=2022-05-28|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Sports_Centre&oldid=1090224735|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
[[Mynd:Wenzhou Theatre 2016.5.6.jpg|alt=Borgarleikhús Wenzhou í Lucheng hverfi er með 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasal, auk 200 sæta fjölnota leikhúss.|thumb|'''Borgarleikhús Wenzhou''' í Lucheng hverfi er 1.500 sæta leikhús, 640 sæta tónleikasalur og 200 sæta fjölnota leikhús.]]
[[Mynd:Image_Ruian_City.jpg|alt=Frá Rui'an, einni undirborga Wenzhou.|thumb|'''Frá Rui'an''', einni undirborga Wenzhou.]]
Wenzhou iðar af athafnalífi og er mikil iðnaðar- og viðskiptaborg. Hún er þriðja stærsta borg [[Zhejiang]] og miðstöð efnahags, menningar og flutninga suðurhluta héraðsins. Þegar Kína steig fyrstu skref til efnahagsumbóta og aukins athafnafrelsis árið 1978, varð stofnun einstaklings- og einkafyrirtækja sem og hluthafasamvinnufélaga fljótt einkennandi fyrir athafnalíf Wenzhou. Borgin varð brautryðjandi í að hagnýta markaðskerfi til að þróa samfélagið og athafnalíf. Á svipuðum tíma tóku borgaryfirvöld forystu um endurbætur á fjármálakerfi og skipulagsbreytingar.<small><ref name=":7">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-05}}</ref></small>
Efnahagsvöxtur borgarinnar hefur verið gríðarlegur. Frá árinu 1978 til 2016 hefur landsframleiðsla Wenzhou aukist úr 1,3 milljörðum RMB í 505 milljarða RMB. Tekjur borgarinnar jukust úr 0,1 milljarð RMB í 72 milljarða RMB. Meðalráðstöfunartekjur borgarbúa Wenzhou fóru úr 423 RMB árið 1981 í 47.785 RMB árið 2016. Þær eru nú með þeim hæstu í Kína.<small><ref name=":7" /></small>
Borgaryfirvöld segja á eigin kynningarvef að viðskiptavitund og viðskiptamenning liggi að baki þessum mikla hagvexti, sem og landfræðileg einangrun borgarinnar: <blockquote>„Vegna bæði menningarlegrar og landfræðilegrar fjarlægðar Wenzhou og skorts á náttúruauðlindum (landi, jarðefnum o.s.frv.), hefur kínverska miðstjórnin skilið íbúa Wenzhou eftir tiltölulega sjálfráða. Fjarri miðju hins pólitíska og efnahagslega sviðs er fólkið sjálfstæðara, sjálfbjarga og almennt viðskiptamiðaðra. ... Þess vegna, þegar Kína skipti úr áætlunarhagkerfi yfir í svokallað kapítalískt hagkerfi með kínverskum (sósíalískum) einkennum seint á níunda áratugnum, aðlöguðust borgarbúar vel að hinu nýja kerfi og nýttu sér það.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small></blockquote>Þessi þróun til markaðshagkerfis skóp eitt virkasta og þróaðasta einkahagkerfi Kína að sögn borgaryfirvalda. „Í því ferli að þróa hagkerfið hefur fólkið lifað af mótlæti, með lítilli jákvæðri aðstoð frá stjórnvöldum.“<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2013|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á fyrstu dögum efnahagsumbótanna tóku athafnamenn borgarinnar forystu á landsvísu í að þróa hrávöruhagkerfi, heimilisiðnað og framleiðslu fyrir sérhæfða markaði.<small><ref name=":7" /></small> Upp úr 1990 varð framleiðsla á smærri rafmagnstækjum ein helsta atvinnugrein Wenzhou. Þar stofnuðu sum einkafyrirtækjanna til sameiginlegra verkefna með ýmsum þekktum alþjóðafyrirtækjum.<small><ref name=":7" /></small>
Árið 1992 var ''Viðskipta- og tækniþróunargarði Wenzhou'' komið á fót nálægt alþjóðaflugvellinum og aðalhöfn borgarinnar. Iðngarðurinn var eitt af 32 fríverslunar- og tækniþróunarsvæðum sem kínversk stjórnvöld komu á fót á árunum 1984 - 1993.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.china.org.cn/english/SPORT-c/76751.htm|titill=A Brief Introduction of National Economic and Technological Development Zones in China|höfundur=China Internet Information Center|útgefandi=China Internet Information Center- published under the auspices of the State Council Information Office and the China International Publishing Group (CIPG) in Beijing.|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Innan garðsins hefur byggst upp umfagsmikil framleiðsla rafbúnaðar og rafeindaupplýsinga, framleiðsla ýmissa byggingarefna og vefnaðarvara. Iðngarðurinn nær yfir 140 ferkílómetra og er í dag samþættur þremur öðrum aðliggjandi iðnaðargörðum. Íbúar garðsins eru meira en 230.000. Í honum hafa um 3.000 fyrirtæki aðsetur á sviði ólíkra atvinnugreina, þar á meðal hágæða framleiðslu ýmiskonar, smíði rafmagnsvéla, rafræn viðskipti og vörustjórnun.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652935.htm|titill=Wenzhou Economic and Technological Development Zone|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=19. ágúst|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 2021 voru 6.708 stærri iðnaðarfyrirtæki í Wenzhou.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2022/3/22/art_1231273_57848862.html|titill=Economy|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|ár=2021|mánuðurskoðað=3. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Borgaryfirvöld hafa lagt áhersla á að styðja við atvinnulífið með byggja upp fleiri iðngarða, ýmsa atvinnuklasa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og mörg nýsköpunarsetur. Í dag eru slíkir 17 iðnaðargarðar í Wenzhou.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sem dæmi um þá er ''Vísinda- og tæknifrumkvöðlamiðstöðin í Yueqing'' sem komið var á fót 2013; ''Frumkvöðlasetur sjávarútvegsklasa Yueqing borgar'' („Yueqing Bay Marine Economy Industrial Incubation Park“) var sett á legg 2018;<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-11/26/c_691069.htm|title=Wenzhou industrial parks lead in digital development|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> ''Hátækniiðnþróunarsvæði Wenzhou'' nær yfir 28 ferkílómetra landsvæði og hýsir yfir 2.000 fyrirtæki sem leggja áherslu á leysitækni, ljósorku, hálfleiðaralýsingu og ljósfjarskipti.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-08/19/c_652931.htm|title=Wenzhou National High-tech Industrial Development Zone|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small> Sérstakt „erfðalækninga-svæði“ borgarinnar („China Gene Medicine Valley“) hýsir 125 líflyfjafyrirtæki í mikilli uppbyggingu.<small><ref>{{Cite web|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2022-03/08/c_725457.htm|title=China Gene Medicine Valley|website=www.ezhejiang.gov.cn|access-date=2022-08-05}}</ref></small>
Með iðngörðum og klasastarfssemi verður sérhæfing atvinnufyrirtækja mikil. Sem dæmi er Wenzhou leiðandi á heimsvísu í framleiðslu kveikjara með yfir 500 slík fyrirtæki í borginni. Annað dæmi er ''Plastvefnaðarklasi Wenzhou'' sem samanstendur af 1.600 fyrirtækjum með um 42.000 starfsmenn. Alls eru 27 sértækar framleiðslustöðvar í borginni.<small><ref name=":7" /></small>
Í Wenzhou eru um 240.000 smáfyrirtæki á sviði verslunar- og iðnaðar í einstaklingseign og önnur 130.000 einkafyrirtæki, þar af 180 stórfyrirtæki, fjögur þeirra eru meðal 500 stærstu fyrirtækja Kína og 36 þeirra meðal 500 stærstu einkafyrirtækja Kína. Forystu athafnamanna borgarinnar má sjá víða: Þar hóf ''Juneyao Airlines'' flug árið 1991 sem fyrsta einkarekna flugfélag Kína og ''Jinhua -Wenzhou járnbrautin'' var árið 1992 fyrsta járnbrautarverkefnið í Alþýðulýðveldinu byggt með einkafjármagni.<small><ref name=":7" /></small>
== Samgöngur ==
[[Mynd:Wenzhou_longwan_airport.jpg|alt=Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.|thumb|'''Farþegamiðstöð Wenzhou Longwan flugvallarins'''.Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi.]]
[[Mynd:WZMTR_S1_Train_with_CRH380B.jpg|alt=Lest á S1 línunni. S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 kílómetrar að lengd.|thumb|'''Lest á S1 línunni.''' S1 og S2 lestarlínurnar tengja flugvöllinn við miðborgina og nærliggjandi borgir. Áform eru uppi um sex línur, alls 362 km. að lengd.]]
[[Mynd:Railway_Bridge_on_Fenghua_River.JPG|alt=Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin er nefnd eftir aðalborgunum þremur á leiðinni, sem er 282 kílómetrar að lengd og er hluti af háhraðalestarkerfi suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 kílómetrar á klukkustund.|thumb|'''Ningbo–Taizhou–Wenzhou háhraðalestin,''' nefnd eftir aðalborgunum á leiðinni sem er 282 km. og er hluti af [[Háhraðalest|háhraðalestarkerfi]] suðausturstrandar Kína. Hámarkshraði er 250 km. á klst.<small><ref>{{Citation|title=Ningbo–Taizhou–Wenzhou railway|date=2021-10-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ningbo%E2%80%93Taizhou%E2%80%93Wenzhou_railway&oldid=1048642153|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
[[Mynd:99-019_at_Jiefangjiekou_(20170130143419).jpg|alt=Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðvagnakerfi strætisvagna, er í uppbyggingu. Nú eru tvær borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.|thumb|[[Hraðvagn|Hraðvagnakerfi]] Wenzhou (BRT)''', er í mikilli uppbyggingu. Nú eru tvær slíkar borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.]]
=== Flug ===
[[Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllur Wenzhou Longwan]] (IATA: WNZ) er meginflughöfn Wenzhou borgar. Hann einn af stærri flugvöllum í Austur-Kína. Flugvöllurinn er staðsettur um 21 kílómetra frá miðborg Wenzhou í Longwan hverfi sem gefur honum nafn. Hann þjónar Wenzhou og öðrum nærliggjandi borgum eins og Taizhou, Lishui og Ningde.
Vöxtur flugvallarins hefur verið mikill. Árið 2019 fóru 12,3 milljónir farþega um völlinn og um 81.107 tonn af farmi. Árið 2018 bauð flugvöllurinn tengingar til 104 innlendra borga og 29 alþjóðlegra borga og svæða. Mörg farþegaflugfélög og farmflugfélög starfa á vellinum.
Flugvöllurinn hefur tvær flugstöðvar, T1 fyrir millilandaflug og T2 fyrir innanlandsflug. Vegna mikillar fjölgunar farþega er völlurinn og tengdir samgönguinnviðir í miklu stækkunarferli sem á að ljúka árið 2030. Byggja á aðra flugbraut, þriðju flugstöðina (T3), og nýja vörugeymslu. Árið 2030 geta 30 milljón flugfarþegar farið um flugvöllinn á ári.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou Longwan alþjóðaflugvöllurinn|date=2022-08-05|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_Longwan_al%C3%BEj%C3%B3%C3%B0aflugv%C3%B6llurinn&oldid=1763839|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-07}}</ref></small>
Flughöfnin er tengd miðborginni með lestum og snarlestum tengja flughöfnina. Að auki tengja strætisvagnar og gott vegakerfi flughöfnina við borgina og nærliggjandi svæði.
Samkvæmt áætlun stjórnvalda um þróun flugs í Wenzhou er fyrirhugað að borgin byggi á næstu árum sjö almenna flugvelli í Lucheng hverfi, Yueqing, sem og sýslum Wencheng, Cangnan, Taishun, Yongjia og Pingyang.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/2021-12/03/c_687771.htm|titill=Mountainous county in Wenzhou building general airport|höfundur=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|útgefandi=The Information Office of Wenzhou Municipal People's Government.|mánuður=3. desember|ár=2021|mánuðurskoðað=4. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Hafnir ===
Wenzhou-höfn er við 350 kílómetra strandlengju á Suðaustur-Kína, á óshólmasvæði [[Jangtse|Jangtse fljóts]]. Hún er ein af 25 helstu strandhöfnum Kína. Höfnin er hafnarsamlag sjö hafnarsvæða: Zhuangyuan'ao höfn; hafnarsvæði Yueqing flóa; Xiaomendao höfn; Oujiang höfn; Ruian höfn; Pingyang höfn og hafnarsvæði Cangnan.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small>
Auk tenginga til innanlandshafna eru siglingar frá Wenzhou höfn til meira en 10 landa, [[Japan]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]], [[Kúveit]], [[Rússland|Rússlandi]], [[Singapúr]], [[Hong Kong]], og [[Taívan]]. Stjórnvöld hafa uppi mikil áform um frekari uppbyggingu hafna borgarinnar. Stórefla á farmflutningsgetu í allt að 30 milljónir tonna á ári.<small><ref>{{Citation|title=温州交通|date=2022-06-16|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E4%BA%A4%E9%80%9A&oldid=72182385|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small>
=== Lestir ===
Vegna landfræðilegrar aðstæðna er uppbygging járnbrauta í Wenzhou og tengingar við aðrar borgir kostnaðarsöm og takmörkunum háð. Fyrsta járnbraut Wenzhou, ''Jinhua–Wenzhou járnbrautin'', opnaði árið 1998. Járnbrautin, sem liggur frá Wenzhou járnbrautarstöðinni norðvestur til Jinhua, er alls 251 kílómetrar, með 135 brýr og 96 jarðgöng sem eru 35 kílómetra að lengd.<small><ref name=":11">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small>
Árið 2009 opnuðu tvær háhraðalestartengingar í Wenzhou. Annars vegar ''Ningbo–Taizhou–Wenzhou járnbrautin'' sem liggur norður til [[Hangzhou]] og hins vegar ''Wenzhou–Fuzhou járnbrautin ''sem liggur suður til [[Xiamen]]. Báðar lestarlínurnar ná allt að 200 km/klst og hafa verulega stytt ferðatíma til nágrannaborga. Árið 2015 var síðan ''Jinhua–Wenzhou háhraðalestin'' tekin í notkun.<small><ref name=":11" /></small>
=== Borgarlestir ===
Borgarlestarkerfi Wenzhou er blandað lestakerfi við úthverfi borgarinnar með nokkrum neðanjarðarstöðvum. Áform eru uppi um sex línur, samtals 362 kílómetra að lengd.<small><ref>{{Citation|title=Wenzhou rail transit|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou_rail_transit&oldid=1100113290|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Sú fyrsta ('''S1''') liggur milli austur-vestur úthverfa borgarinnar. Hún tengir Oujiangkou, miðborgina, Longwan, alþjóðaflugvöllinn og Lingkun. Heildarlengd S1 er 77 kílómetrar.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2019/12/9/art_1231296_40902700.html|titill=Wenzhou Rail Transit Line S1|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=12. september|ár=2019|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=温州市域铁路S1线|date=2022-05-13|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS1%E7%BA%BF&oldid=71607562|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small>
Framkvæmdum við '''S2 '''línan á að ljúka árið 2023. Hún er hraðflutningslína í úthverfi borgarinnar, 63 kílómetrar að lengd. Hún tengist alþjóðaflugvelli borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Line S2 (Wenzhou Rail Transit)|date=2022-04-18|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Line_S2_(Wenzhou_Rail_Transit)&oldid=1083414345|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-07}}</ref> <ref>{{Citation|title=温州市域铁路S2线|date=2022-07-07|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%93%81%E8%B7%AFS2%E7%BA%BF&oldid=72541613|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> '''S3''' línan mun síðan liggja frá aðalestarstöð borgarinnar til Rui'an borgar, til Lingxi, Pingyang sýslu, Cangnan sýslu, og til Longgang borgar. Framkvæmdir hófust í apríl 2020. Uppkomin verður hún alls 97 kílómetrar að lengd, að hluta á upphækkuðum brúm en einnig neðanjarðar.<small><ref>{{Citation|title=溫州市域鐵路S3線|date=2022-01-11|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%BA%AB%E5%B7%9E%E5%B8%82%E5%9F%9F%E9%90%B5%E8%B7%AFS3%E7%B7%9A&oldid=69594096|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small>
Járnbrautalínur, S1, S2, og S3 liggja um strandsvæði Wenzhou borgar. Að auki er áætlað að byggja þrjár þéttbýlislínur (léttlestir og neðanjarðarlestir), M1, M2 og M3.
=== Hraðvagnakerfi ===
Borgarlínukerfi Wenzhou (BRT), hraðflutningakerfi strætisvagna, er í mikilli uppbyggingu. Í dag eru tvær slíkar borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir vagnana.<small><ref>{{Citation|title=温州快速公交|date=2022-01-10|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%BF%AB%E9%80%9F%E5%85%AC%E4%BA%A4&oldid=69584025|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Frekari uppbygging þriðju línunnar er fyrirhuguð.
=== Strætavagnar ===
Wenzhou borg hefur fjölda strætisvagnastöðva sem þjóna ýmsum stöðum innan borgarinnar og nærliggjandi svæðum og borgum. Almenningsvagnakerfi borgarinnar taldi árið 2013 alls 1.537 rútur á 88 leiðum. Flestir strætisvagnarnir eru með sjálfvirku fargjaldakerfi.<ref>{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/3/30/art_1231296_2332695.html|titill=Bus|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuður=30. mars|ár=2013|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref>
=== Ferjur ===
Ferjur þjóna áfangastöðum upp og niður með Ou-fljóti og til úthverfa Oubei. Sérstök ferja þjónar ferðamannaeyjunni Jiangxin í Ou-fljóti.<small><ref>{{Cite web|url=https://wikitravel.org/en/Wenzhou#Get_around|title=Wenzhou - Wikitravel|website=wikitravel.org|access-date=2022-08-07}}</ref></small> Borgin er einnig að byggja upp vatnsrútukerfi. Fyrsta vatnsrútulína opnaði árið 2013, þar sem siglt er frá Xiaonanmen til Nantang.
=== Reiðhjólaleiga ===
Almenningsreiðhjólakerfi Wenzhou er hjólaleiga þar sem þúsundir almenningshjóla í boði ókeypis í takmarkaðan tíma.<small><ref>{{Cite web|url=http://news.66wz.com/system/2012/08/13/103308919.shtml|title=鹿城5000辆公共自行车开始定制 9月出街(图)_独家报道_温州网|website=news.66wz.com|access-date=2022-08-07}}</ref></small>
== Trúarbrögð ==
[[Mynd:Temple of the Filial Blessing in Ouhai, Wenzhou, Zhejiang, China (2).jpg|alt=Musteri fjölskyldublessunar í Ouhai hverfi, Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðranna.|hægri|thumb|'''„Musteri fjölskyldublessunar“''' í Ouhai hverfi Wenzhou, er staður fyrir tilbeiðslu forfeðranna.]]
[[Mynd:Lords Prayer in Chinese.jpg|alt=„Faðirvorið“, þekktasta Kristna bænin, hér á Kínversku.|hægri|thumb| „[[Faðirvorið]]“, þekktasta [[Kristni|Kristna]] bænin, hér á [[Kínverska|Kínversku]].]]
[[Mynd:Saint_Paul's_Cathedral_in_Wenzhou_12_2018-10.jpg|alt=Dómkirkja Páls postula í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.|hægri|thumb| '''Dómkirkja Páls postula''' í Wenzhou er aðsetur kaþólska biskupsstólsins í borginni.<small><ref>{{Citation|title=St. Paul's Cathedral, Wenzhou|date=2022-08-05|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=St._Paul%27s_Cathedral,_Wenzhou&oldid=1102528728|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
=== Almennt ===
Eins og víðast hvar í Alþýðulýðveldinu Kína er meirihluti íbúa Wenzhou trúlaus.<small><ref name=":8">{{Vefheimild|url=http://english.wenzhou.gov.cn/art/2013/5/29/art_1231273_2331680.html|titill=Culture and demographics|höfundur=Wenzhou Municipal People's Government|útgefandi=Wenzhou Municipal People's Government|mánuðurskoðað=5. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Í samanburði við önnur strandsvæði í Kína virðast borgarbúar þó meira áhugasamir um trúarmál. Ýmis trúarbrögð eru þannig ríkjandi í borginni. Til að mynda er forfeðradýrkun vinsæl í Wenzhou og byggð hafa verið forfeðrahof á ýmsum stöðum.<small><ref name=":9">{{Citation|title=温州市|date=2022-08-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%A9%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=73013299|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-06}}</ref></small> Þjóðtrú virðist þannig sterk og [[búddismi]] og [[Daoismi|taóismi]] eru iðkaðir víða í borginni. Þá eru margir fylgjendur kristninnar [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúar]] sem og [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólskara]] trúar.<small><ref name=":10">{{Citation|title=Wenzhou|date=2022-08-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Wenzhou&oldid=1102343942|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>
Fyrir valdatöku [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] í Kína árið 1949 voru Wenzhou skráðir 2.000 tilbeiðslustaðir og 4.500 prestar, prestar og munkar. Ríkið útnefndi borgina opinberlega sem „trúleysissvæði“ árið 1958 og í [[Menningarbyltingin|menningarbyltingunni]] (1966–1976) var trúarbyggingum ýmist lokað eða þeim breytt til annarra nota. Á níunda áratugnum lifnuðu trúarbrögð hratt við og í dag eru fleiri tilbeiðslustaðir skráðir en áður.<small><ref name=":10" /></small>
Á vef borgarinnar er sagt frá því að síðla árs 2000 og til ársins 2002 hafi stjórnvöld ráðist í átak í að loka kirkjum, musterum og hofum og þau jafnvel eyðilögð. Það hafði áhrif á kristna, búddista og taóista.<small><ref name=":8" /></small> Þrátt fyrir þetta var borgin með árið 2015 með 8.569 musteri byggð á þjóðtrúar og 3.961 skráða tilbeiðslustaði búddisma, taóisma, íslam, kaþólskrar trúar og mótmælendatrúar.<small><ref name=":10" /></small>
=== Búddismi ===
Búddismi á sér langa sögu í borginni og marga fylgjendur. Búddahof eru víða um borgina og í dreifbýli. Mikill fjöldi trúaðra heimsækir musterin til að brenna reykelsi og tilbiðja Búdda. Meðal þekktustu mustera borgarinnar eru Jiangxin-hofið, Miaoguo-hofið, og Taiping-hofið.<small><ref name=":9" /></small>
=== Taóismi ===
Taóistahof eru á víða við fjallsrætur í borginni. Þrátt fyrir að hefðbundinn taóismi sé ekki útbreiddur, brenna áhangendur þeirra enn reykelsi af mikilli trúmennsku og viðhalda þjóðlegum hefðum og spádómum.<small><ref name=":9" /></small>
=== Kristni ===
Wenzhou borg hefur verið kölluð „Jerúsalem Kína“. Í dag er borgin talin mikilvæg miðstöð kristni í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Breskir trúboðar boðuðu mótmælendatrú í Wenzhou á 19. öld. Árið 1949 er talið að meira en 115,000 borgarbúa hafi verið mótmælendatrúar, sem voru um tíundi hluti allra áhangenda mótmælendatrúar í Kína.<small><ref name=":10" /></small> Í dag er fylgjendur mótmælendatrúar fjölmennur hópur og mjög virkur í borginni. Opinberar tölur segja þá vera 15% af heildarfjölda íbúa, eða meira en 1 milljón talsins.<small><ref name=":9" /></small> Kirkjur og samkomustaðir eru margir og krossar víða í þéttbýli og dreifbýli. Mörg þorp innan borgarinnar hafa fleiri en eina kirkju. Meðal þekktra mótmælendakirkja eru: Wenzhou Chengxi kirkjan, Garden Lane kirkjan, Yongguang kirkjan, Jiangjunqiao kirkjan og Wuqiao kirkjan.
Alls er áætlað að um 100.000 borgarbúar séu kaþólskrar trúar.<small><ref name=":9" /></small>
Borgaryfirvöld segja að ör vöxtur hafi orðið í kristnum samfélögum, allt að 15 -20% íbúanna séu kristnir. Staðbundnar fjölskyldukirkjur segja allt að 30% borgarbúa kristna. Vegna starfa erlendra fyrirtækja í borginni bjóða sumar kirkjur upp á þjónustu og biblíunám á ensku.<small><ref name=":8" /></small>
Á síðustu árum hefur ríkisvaldið reynt að hamla vexti og starfssemi kristinnar trúar í borginni. Kirkjum hefur verið lokað, þær jafnaðar við jörðu, krossar fjarlægðir, og prestar og kristnir fylgjendur handteknir.<small><ref name=":10" /></small>
== Tengt efni ==
[[Mynd:杀狗记211747.jpg|alt=Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. „Ou Opera“, eitt kínverskt óperuform, er vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.|thumb|Wenzhou var fæðingarstaður „nanxi“, kínversks óperuforms á 12. öld. '''„Ou Opera“''', er þekkt kínverskt óperuform, vinsælt í Wenzhou og nærliggjandi svæðum. Nafnið er dregið af Ou-fljóti borgarinnar.<small><ref>{{Citation|title=Ou opera|date=2021-06-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ou_opera&oldid=1026229477|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-06}}</ref></small>]]
* [http://english.wenzhou.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Wenzhou'''] Almennar upplýsingar um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefur [https://wikitravel.org/en/Wenzhou '''Wikiferða um Wenzhou''']. Aðgengilegar upplýsingar á ensku fyrir ferðamenn um sögu borgarinnar, áhugaverða ferðamannastaði, o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/zhejiang/wenzhou/ '''Travel China Guide: Wenzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Zhejiang]] hérað í [[Kína]]
* Enskur kynningarvefur [http://www.ezhejiang.gov.cn/wenzhou/index.html Zhejiang héraðs '''um Wenzhou borg''']. Myndrænar upplýsingar um borgina, fréttir, skipulag o.fl.
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Wenzhou|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Wenzhou|titill=Britannica: Wenzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=2. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=2. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
d10riih0jcgg4m4v628otu0h3c012nb
Changzhou
0
168898
1765006
1764720
2022-08-16T17:13:17Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Changzhou_Skyline,_Jul_25_2022.jpg|alt=Miðborg Changzhou''' í Jiangsu -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni 5,3 milljónir manna.'''|hægri|thumb|450x450dp|'''Miðborg Changzhou''' í [[Jiangsu]] -héraði Kína. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Changzhou um 5,3 milljónir manna.]]
[[Mynd:Changzhou-location-MAP-in-Jiangsu-Province-China-2.jpg|alt=Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í Jiangsu héraði í Kína.|hægri|thumb|Kort er sýnir staðsetningu Changzhou borgar í [[Jiangsu]] héraði í Kína.]]
'''Changzhou''' ''([[kínverska]]:常州; [[Pinyin|rómönskun:]] Chángzhōu; stundum stytt í Chang)'' er héraðsborg í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í [[Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]]. Til forna var hún þekkt sem Yanling, Lanling eða Jinling.
Changzhou situr á suðurbakka [[Jangtse|Jangtse-fljóts]] og liggur í suðri að Taiu vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og á mörk að bæði [[Suzhou]] borg og Wuxi borg.
Changzhou hefur í gegnum söguna verið verslunarmiðstöð og söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru á skipgengum skurðum til norðurs og síðar til Sjanghæ. Í dag er borgin mikilvæg miðstöð iðnaðar og viðskipta sem tengist sterkt Sjanghæ atvinnusvæðinu. Hún er staðsett í miðju hins fjölmenna og þróaða Jangtse óshólmasvæðis í Kína sem nær frá Sjanghæ og til norðvesturs.
Changzhou sem nær yfir alls 4.372 ferkílómetra land, hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni borg á sýslustigi.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://tj.jiangsu.gov.cn/art/2021/5/18/art_80066_9819836.html|titill=Seventh National Population Census of the People's Republic of China|höfundur=Bulletin of the Seventh National Population Census of Jiangsu Province|útgefandi=Jiangsu Provincial Bureau of Statistics|mánuður=18. maí|ár=2021|mánuðurskoðað=9. ágús|árskoðað=2022}}</ref></small> Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Changzhou um 5,3 milljónir manna.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.phptitle=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
==Saga==
[[Mynd:ChangzhouOldCityDistrict.jpg|alt=Mynd af elsta hluta Changzhou. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.|thumb|'''Elsti hluti Changzhou'''. Borgin er mikil vatnaborg með þéttriðið net skurða og vatnaleiða.]]
[[Mynd:景德镇窑影青观音坐像.jpg|alt= Fölblá stytta af sitjandi Guanyin, gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Changzhou sögusafninu.|thumb|Fölblá stytta af sitjandi '''Guanyin''', gyðju miskunnar. Gerð úr Jingdezhen-postulíni á tímum Suður-Songveldisins. Geymd í Sögusafni Changzhou.<small><ref>{{Citation|title=Chinese ceramics|date=2022-07-11|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Chinese_ceramics&oldid=1097544919|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref><ref>{{Citation|title=Changzhou Museum|date=2018-04-09|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou_Museum&oldid=835595603|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
[[Mynd:Tianning Temple with Tianning Pagoda.jpg|alt=Mynd af Tianning-búddista hofi í Tianning hverfinu, sem var byggt á árum Tangveldisins (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.|thumb|Tianning hverfi er nefnt eftir '''Tianning-hofi''' [[Búddismi|búddista]] sem var byggt á árum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (627-655). Árið 2005 var pagóða byggð í stíl Tang-og Songveldanna. Pagóðan er 13 hæðir og 153.79 metra há. Hún er hæst allra 4,000 búddista pagóða í Kína.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://www.changzhou.gov.cn/ns_news/769980161518984|titill=Attractions Card|höfundur=General Office and Foreign Affairs Office of Changzhou Municipal People’s Government|útgefandi=Changzhou Municipal People’s Government|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Citation|title=天宁寺 (常州)|date=2022-02-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%A4%A9%E5%AE%81%E5%AF%BA_(%E5%B8%B8%E5%B7%9E)&oldid=69978854|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
[[Mynd:Changzhou_Science_and_Education_Town.jpg|alt=„Vísinda-og menntaborg Changzhou“ í Wujin hverfi, er alhliða vísinda- og nýsköpunargarður háskólamenntun, hátækni, rannnsóknir- og vísindi, og klasastarf frumkvöðlafyrirtækja.|thumb|'''„Vísinda-og menntaborg Changzhou“''' í Wujin hverfi, er alhliða vísinda- og nýsköpunargarður háskólamenntunar, hátækni, rannnsókna- og vísinda, sem klasastarfs frumkvöðlafyrirtækja.<small><ref>{{Citation|title=常州科教城|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E7%A7%91%E6%95%99%E5%9F%8E&oldid=72331410|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-12}}</ref></small>]]
Elstu forleifar borgarinnar eru leifar múrveggja, í núverandi Wujin-hverfi. Þeir voru byggðir fyrir meira en 3.000 árum við upphaf Vestur-Zhouveldisins. Fyrsta ritaða heimild um þéttbýli þar sem Changzhou stendur nú, er stjórnsýslusetur (herumdæmi) stofnað árið 221 f.Kr. við upphaf Qinveldisins (221–206 f.Kr.).<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það varð áfram svo á tímum Hanveldisins (206 f.Kr.–220 e.Kr.) og eftir árið 129 e.Kr., fór staðurinn undir stjórnsýslu Wu. Þéttbýlið varð fyrst sjálfstæð stjórnsýslueining undir Vestur Jinveldinu árið 280–290 e.Kr. þegar það varð stjórnarsetur nefnt Biling, en síðar Jinling árið 304. <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21.|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Árið 589 fékk staðurinn núverandi nafn, Chang-hérað, sem þýðir „hið venjulega hérað“.<small><ref name=":1">{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small> Það var á tímum Suiveldisins (581–618).
Eftir 609, þegar gerð suðurhluta [[Mikliskurður|Miklaskurðar]] lauk, varð staðurinn að síkishöfn og umskipunarhöfn fyrir korn á svæðinu.<small><ref name=":0" /></small> Það hlutverk hefur haldið æ síðan. Dreifbýlissýslurnar umhverfis Changzhou eru þekktar fyrir framleiðslu á hrísgrjónum, tei, silki, bambus og ávöxtum, auk fiskeldis.<small><ref name=":1" /></small>
Undir lok Suiveldisins var staðurinn höfuðborg hins skammlífa konungsríkis Li Zitong (619 - 620) sem var bæld niður árið 621.
Á þeim tíma í kínverskri sögu sem kennd er við ættarveldin fimm (907–960) var þéttbýlið fyrst hluti Wu konungsríkisins og síðar Suður- [[Tangveldið|Tangveldisins]], og það hélt áfram að dafna.<small><ref name=":0" /></small>
Á valdatíma [[Songveldið|Songveldisins]] (960–1279) og [[Júanveldið|Júanveldisins]] (1279–1368) var staðurinn rík og blómleg viðskiptamiðstöð.
Eftir 1368 var þéttbýlið um tíma endurnefnt Changchun-hérað, en varð síðan yfirhérað nefnt Changzhou, sem laut stjórnun [[Nanjing]].
Árið 1912 var héraðinu breytt í sýslu í nokkur ár og fékk það þá nafnið Wujin, en það var áfram þekkt í daglegu tali sem Changzhou. Borgin hefur því haldið nafninu í 14 aldir.
Hefðbundið hlutverk Changzhou hefur í aldir verið verslunarmiðstöð, einkum söfnunarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, sem var fluttar voru um skurði til norðurs og síðar til [[Sjanghæ]]. Bómullartextíliðnaður var fyrst þróaður í borginni á öðrum áratug síðustu aldar og bómullarverksmiðjur voru settar á laggirnar seint á þriðja áratugnum, þegar árásir [[Japanska keisaradæmið|japanska hersins]] á Sjanghæ ráku mörg kínversk fyrirtæki til að flytja starfsemi sína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Borgin hefur frá síðustu öld verið textílmiðstöð, sú mikilvægasta í Jiangsu héraði. Að auki hafa verið byggðar upp í borginni stórar matvælavinnslustöðvar, mjölvinnslur, og fyrirtæki í hrísgrjóna- og olíupressun.
Eftir 1949 þróaðist borgin einnig sem miðstöð iðnaðar. Qishuyan, um 10 kílómetrum suðaustur af Changzhou, er ein stærsta lestar- og bifreiðaverksmiðja Kína. Að auki er í Changzhou framleiðsla dísilvéla, rafala, spennubreyta og landbúnaðar- og textílvéla, sem og ýmissa hátæknivara.<small><ref name=":0" /></small>
Á tímum [[Stóra stökkið fram á við|„stóra stökksins“]] í Kína (1958–60) var einnig reist í borginni mikil stálverksmiðja.
Eftir 1920 var byrjað að byggja bómullarverksmiðjur í Changzhou. Bómullariðnaðurinn fékk uppörvun seint á þriðja áratugnum þegar fyrirtæki fóru að flytja brott frá Sjanghæ vegna hernáms Japana. Ólíkt mörgum kínverskum borgum hélt Changzhou áfram að dafna jafnvel á umróti [[Menningarbyltingin|menningarbyltingarinnar]] 1966–76.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
Mikliskurður, sem fyrst var grafinn undir lok svokallaðs „Vor- og hausttímabils“ í sögu Kína (770–476 f.Kr.) og síðan lengdur tvisvar á valdatíma Suiveldisins og Júanveldisins, liggur í gegnum Changzhou.
Frá árinu 1908 hefur Changzhou verið tengd járnbrautum til Sjanghæ og Nanjing; að auki liggur aðalhraðbraut Peking-Sjanghæ í gegnum borgina.
==Landafræði==
[[Mynd: 20090919 Changzhou Imgp5266.jpg|thumb|Horft yfir Tianning hverfi Changzhou.]]
Héraðsborgin Changzhou er staðsett í suðurhluta [[Jiangsu|Jiangsu-héraðs]] í Kína. Hún situr á suðurbakka Jangtse-fljóts og liggur í suðri að Tai vatni. Hún er mitt á milli [[Sjanghæ]] og [[Nanjing]] og er nágranni borganna [[Suzhou]] og Wuxi.
Borgin á mörk að héraðshöfuðborginni Nanjing í suðvestri, Zhenjiang í norðvestri, Taizhou-borg í norðaustri, Wuxi í austri og suðri og [[Zhejiang]]<nowiki/>-héraði í vestri og Xuancheng borg [[Anhui]]<nowiki/>-héraðs í suðvestri.
Borgin hefur Yili - fjöll í suðvesturhlutanum.
Borgin er mikil vatnaborg með tvö vörn Tiao og Ge, auk þéttriðins nets skurða og vatnaleiða. Í gegnum borgina rennur Peking-Hangzhou hluti [[Mikliskurður|Miklaskurðar]], Wuyi skurður, Taige skurður, Jingxi fljótið og Suðurskurður. Á síðustu áratugum hafa byggingarframkvæmdir gengið á Furong-vatn, Yang-vatn og Linjin-vatn þannig að þau hafa smá saman minnkað og horfið.
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Changzhou 4.303.673 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 5.304.061.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Stjórnsýsla ==
Changzhou borg hefur lögsögu yfir 5 hverfum og einni undirborg á sýslustigi. Að auki hefur Changzhou einnig stofnað eftirfarandi fimm iðnþróunarsvæði sem lúta sérstakri stjórnsýslu borgarinnar: Þjóðarhátækniiðngarður Changzhou (Xinbei hverfi); Þjóðarhátækniiðngarður Wujin; Changzhou efnahagsþróunarsvæðið; Qiao bærinn og Yaoguan bærinn sem eru báðir í Wujin hverfi, en undir stjórn Changzhou).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
[[Mynd: Administrative-Division-Changzhou-Icelandic.jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Changzhou-borgar í hverfi og undirborg</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Changzhou<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-10}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg</small>'''
|-
| align=left | <small>Tianning hverfi</small>
| align=left | <small>天宁区</small>
| align=right| <small>668.906</small>
| align=right| <small>155</small>
|-
|<small>Zhonglou hverfi</small>
|<small>钟楼区</small>
|<small>658.537</small>
|<small>133</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Hverfi</small>'''
|-
| align=left | <small>Xinbei hverfi</small>
| align=left | <small>新北区</small>
| align=right| <small>832.499</small>
| align=right| <small>509</small>
|-
| align=left | <small>Wujin hverfi</small>
| align=left | <small>{{lang|zh-hans|武进区}}</small>
| align=right| <small>1.697.380</small>
| align=right| <small>1.065</small>
|-
| align=left | <small>Jintan hverfi</small>
| align=left | <small>金坛区</small>
| align=right| <small>585.081</small>
| align=right| <small>976</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| align=left | <small>Liyang borg</small>
| align=left | <small>溧阳市</small>
| align=right| <small>785.092</small>
| align=right| <small>1.535</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>5,278,121</small>'''
| align="right" |'''<small>4.372</small>'''
|}
==Veðurfar==
[[Mynd:201706 Buildings in Tianning District.jpg|alt=Frá Tianning hverfi Changzhou.|thumb| Frá Tianning hverfi Changzhou.]]
Changzhou hefur fjögurra árstíða rakt [[Heittemprað belti|heittemprað loftslag]] undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með heitum, rökum sumrum og svölum, skýjuðum vetrum. Sumrin og veturnir eru langir en vorin og haustin stutt. Meðal árstíða er veturinn lengstur, síðan sumarið, þá vorið, en haustið er stysti tíminn. Veturnir eru almennt kaldir, sumrin heit, en vorin og haustin mild.
Vegna mikilla áhrifa monsúnvinda hækkar og lækkar úrkoma og hiti samhliða. Á veturna, þegar hitastigið er lágt, er minni úrkoma; á vorin hækkar hitinn og úrkoman eykst smám saman; á sumrin verður hitinn mestur og úrkoman mikil og fellibylur líklegir; á haustin lækkar hitinn og úrkoman minnkar líka verulega.
Sólskinsstundir á árinu 2011 voru 1940,2 klukkustundir.<small><ref>{{cite web|url=http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|title=江苏省气象局网站|author=大汉网络|date=2012-04-01|publisher=Jsmb.gov.cn|archive-url=https://web.archive.org/web/20181211072315/http://www.jsmb.gov.cn/art/2012/4/1/art_730_1063.html|archive-date=2018-12-11|dead-url=yes|accessdate=2017-08-14}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Changzhou á miðju vori og snemma hausts, þá er miðlungs hiti og úrkoma minni.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ |titill= Changzhou Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=11. júní|ár=2020|mánuðurskoðað=9. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Changzhou borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>7,1</small>
|<small>8,6</small>
|<small>12,9</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,1</small>
|<small>28,3</small>
|<small>31,8</small>
|<small>31,6</small>
|<small>27,1</small>
|<small>22,2</small>
|<small>16,0</small>
|<small>10,0</small>
|<small>20,0</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>44,6</small>
|<small>53,7</small>
|<small>89,2</small>
|<small>81,2</small>
|<small>102,4</small>
|<small>189,3</small>
|<small>171,7</small>
|<small>116,1</small>
|<small>92,2</small>
|<small>68,7</small>
|<small>52,7</small>
|<small>29,6</small>
|<small>1.091,4</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan 2012''<ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-11}}</ref></small>
|}
==Menntamál==
[[Mynd:Cczu_building.JPG|thumb| Ein kennslubygginga Changzhou háskóla.]]
[[Mynd:Changzhou_International_School.JPG|thumb|Alþjóðaskóli Changzhou er einkarekinn framhaldsskóli í Xinbei hverfi. Þar eru þúsundir nemenda frá Kína sem og erlendum ríkjum.]]
Changzhou er mikil menntaborg og þar eru nokkrir sterkir háskólar. Þeirra á meðal eru:
* '''Changzhou háskóli''' sem er byggður á sameiningu ýmissa háskóla- og rannsóknastofnana, á rætur sínar frá árinu 1978. Nemendur þar eru um 23.000.<small><ref>{{Cite web|url=http://eng.cczu.edu.cn/17480/list.htm|title=FACTS|website=eng.cczu.edu.cn|access-date=2022-08-13}}</ref><ref>{{Citation|title=常州大学|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%A4%A7%E5%AD%A6&oldid=72331334|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
* '''Hohai rannsóknarháskólinn''' (Changzhou háskólasvæðið) var stofnað árið 1995 og inniheldur tvo skóla, viðskiptaskóla og tölvu- og upplýsingatækniskóla.<small><ref>{{Citation|title=河海大学|date=2022-07-01|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B2%B3%E6%B5%B7%E5%A4%A7%E5%AD%A6&oldid=72445965|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
* '''Changzhou tæknistofnunin''' er háskólastofnun með áherslu á verkfræði, vísindi, stjórnun hagfræði, bókmenntir, og menntun. nemendur þar eru um 14.000.<small><ref>{{Citation|title=常州工学院|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B7%A5%E5%AD%A6%E9%99%A2&oldid=72331350|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
* '''Jiangsu háskóli vísinda og tækni''' er fjöltækniháskóli með sterka áherslu á upplýsingatækni.
Til að styðja við uppbyggingu vísinda og mennta hefur verið byggð upp „Vísinda-og menntaborg Changzhou“ í Wujin hverfi, en það er alhliða vísinda- og nýsköpunargarður háskólamenntun, hátækni, rannnsóknir- og vísindi, og klasastarf frumkvöðlafyrirtækja. Þar eru ýmsar háskóla- og rannsóknarstofnanir á sviði hátækni og frumkvöðlafyrirtæki.<small><ref>{{Citation|title=常州科教城|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E7%A7%91%E6%95%99%E5%9F%8E&oldid=72331410|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
Changzhou þykir hafa gott grunnskólakerfi þar sem hátt hlutfall barna á skólaaldri eru skráð til skólagöngu. Framhaldsskólarnir hafa sterka áherslu á verkmenntir.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou&oldid=1101117527|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-13}}</ref></small> Framhaldsskólarnir hafa einnig náð umtalsverðu útskriftarhlutfalli.<ref>{{Vefheimild|url=http://changzhou.jiangsu.net/#Education|titill=Changzhou: General Information: Education|höfundur=Jiangsu.net|útgefandi=Jiangsu.net|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref>
== Samgöngur ==
[[Mynd:Changzhou_North_Railway_Station,_Jul26_2022.jpg|thumb|right |'''Norðurlestarstöð Changzhou''' var fullgerð 2011. Þar fer í gegn Peking–Sjanghæ háhraðalestin. Stöðin er tengd borgarlínukerfi (BRT).|alt=Norðurlestarstöð Changzhou var fullgerð 2011.Þar fer í gegn Peking–Sjanghæ háhraðalestin. Stöðin er tengd borgarlínukerfi (BRT).]]
[[Mynd:China_Expwy_G25_sign_with_name.svg|thumb|right|'''Changshen hraðbrautin''' tengir borgirnar Changchun og iðnaðarborgina Shenzhen í Guangdong héraði í suðurhluta Kína.<small><ref>{{Citation|title=G25 Changchun–Shenzhen Expressway|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G25_Changchun%E2%80%93Shenzhen_Expressway&oldid=1101115765|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-13}}</ref></small>|alt=Changshen hraðbrautin tengir borgirnar Changchun og iðnaðarborgina Shenzhen í Guangdong héraði í suðurhluta Kína.]]
[[Mynd:Line_1,_Changzhou_Metro.jpg|thumb|right|Borgarlestarkerfi Changzhou er í mikilli uppbyggingu. Í dag eru í borginni tvær lestarlínur en verða alls sjö árið 2050.|alt=Borgarlestarkerfi Changzhou er í mikilli uppbyggingu. Í dag eru í borginni tvær lestarlínur en verða alls sjö árið 2050.]]
[[Mynd:CZBRTniaokan.JPG|thumb|right|Ein '''borgarlínustöðva (BRT)''' í Changzhou.|alt=Ein borgarlínustöðva (BRT) í Changzhou.]]
[[Mynd:Terminal_of_Changzhou_Benniu_International_Airport.jpg|alt=Mynd sem sýnir brottfararsal Changzhou Benniu alþjóðaflugvallarins í Kína.|thumb| Brottfararsalur '''Changzhou Benniu alþjóðaflugvallarins'''.]]
Changzhou hefur gott samgöngukerfi á landi, vatni og lofti. Borgin býður skilvirkt net almenningssamgangna sem samanstendur af borgarlestum, strætisvögnum, borgarlínum (BRT), langferðabílum og leigubílum.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
Almenningssamgöngur eru ríkjandi ferðamáti meirihluta borgarbúa og ferðamanna.<small><ref>{{Vefheimild|url=http://changzhou.jiangsu.net/#Transportation_Tourism|titill=Changzhou: Transportation and Tourism|höfundur=Jiangsu.NET|útgefandi=Jiangsu.NET|mánuðurskoðað=10. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
=== Vegakerfi ===
Vegasamgöngur borgarinnar byggja á sveitar-, héraðs- og þjóðvegum eða hraðbrautum, sem tengja borgina við öll hverfi og undirborg undir lögsögu hennar sem og nágrannaborgir. Þessar vegaæðar eru meðal annars:
* ''Sjanghæ-Nanjing hraðbrautin'' sem liggur í gegnum norðurhluta borgarinnar. Það tekur rúma klukkustund að komast keyrandi til [[Sjanghæ]] (160 km.) eða [[Nanjing]] (110 km.).<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
* ''Þjóðarhraðbraut 312'' er ein aðalbraut þjóðvegakerfisins sem tengir nærliggjandi borgir og sýslur. 312 hraðbrautin sem meira en 5.000 kílómetra að lengd, liggur þvert yfir Kína allt frá [[Sjanghæ]] austur til landamæra [[Kasakstan]].<small><ref>{{Citation|title=China National Highway 312|date=2022-04-22|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=China_National_Highway_312&oldid=1084023387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
* ''Yanjiang hraðbraut'' Jiangsu héraðs, tengist Ningchang hraðbrautinni í suðurhluta Changzhou.Hún tengist síðan inn á [[Sjanghæ]] -<nowiki/>[[Wuhan]] hraðbrautina.
* ''Ningchang hraðbrautin'', sem er tengd ''Jangtse hraðbrautinni'' í suðurhluta Changzhou, er megintengingin við Nanjing borg, Sjanghæ og borgir meðfram Jangtse fljóti eins og Jiangyin, Zhangjiagang og Changshu.
* ''Changshen hraðbrautin'' er hraðbraut sem tengir saman borgirnar Changchun við [[Shenzhen]], í [[Guangdong]] héraði. Hraðbrautin mun ná til mjög margra borga norður af Changchun. Þegar uppbyggingu hennar lýkur mun brautin vera um 3.585 kílómetra.<ref>{{Citation|title=G25 Changchun–Shenzhen Expressway|date=2022-07-29|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=G25_Changchun%E2%80%93Shenzhen_Expressway&oldid=1101115765|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-13}}</ref>
=== Járnbrautir ===
Changzhou borg er mjög vel tengd lestarkerfi Austurhluta Kína.
Changzhou stöðin sem er rétt sunnan við Yangtse-fljót, er staðsett við hina upprunalegu Peking-Sjanghæ járnbraut. Með lestinni eru tengingar við margar borgir Kína.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
Norðurlestarstöð Changzhou sem var fullgerð árið 2011, er staðsett í Xinbei hverfinu í norðurhluta Changzhou. Þar fer í gegn Peking–Sjanghæ háhraðalestin. Það tekur 4 klukkustundir og 51 mínútur að komast til Suðulestarstöðvar Peking og 40 mínútur að ná til Sjanghæ.
Tvær stöðvar í Changzhou borg tengjast einnig hinum annasömu ''Sjanghæ–Nanjing milliborgarlestum''. Lestarferð til Nanjing tekur um 39 mínútur og um 58 mínútur til Sjanghæ.
=== Borgarlestir ===
Nýlegt borgarlestarkerfi Changzhou er í dag með tvær línur í rekstri sem ná yfir 54 kílómetra. Árið 2019 fóru um 10 milljónir farþegar. Metnaðarfull áform eru um uppbyggingu borgarlestarkerfisins. Árið 2050 mun kerfið ná alls yfir 330 kílómetra og telja 7 lestarlínur með 209 lestarstöðvum.<small><ref>{{Citation|title=Changzhou Metro|date=2022-04-20|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Changzhou_Metro&oldid=1083783309|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
=== Strætisvagnar og hraðvagnakerfi ===
Changzhou hefur öflugt strætisvagnakerfi sem liggur til allra borgarhluta. Aðalstrætisvagnastöðin er við Norðurlestarstöð borgarinnar.
Til að draga enn úr umferðarþunga í borginni var árið 2008 opnað nýtt [[Hraðvagn|hraðvagnakerfi]] (borgarlínukerfi) (BRT) sem er 40 kílómetra hraðflutningakerfi strætisvagna. Í dag eru tvær slíkar borgarlínur reknar á sérætluðum akreinum fyrir þessa strætisvagna. Fyrirhuguð er mikil uppbygging þessa samgöngukerfis.<small><ref>{{Citation|title=常州快速公交|date=2022-07-30|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%BF%AB%E9%80%9F%E5%85%AC%E4%BA%A4&oldid=72983890|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
=== Borgarhöfn ===
Changzhou er vatnaborg með net skurða og skipgengra vatnaleiða. Höfn borgarinnar við Jangtse fljót er ein af helstu höfnum fljótsins, sem síðan býður tengingar til hafs. Peking-Hangzhou skipaskurðurinn sem er hluti Miklaskurðar fer í gegnum borgina. Meira en milljón tonna farmflutninga fara um Changzhou höfn á ári.<small><ref>{{Citation|title=常州市|date=2022-06-24|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%B8%B8%E5%B7%9E%E5%B8%82&oldid=72331360|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-13}}</ref></small>
==== Flugsamgöngur ====
[[Changzhou Benniu alþjóðaflugvöllurinn|Alþjóðaflugvöllur Changzhou Benniu]] er meginflughöfn Changzhou borgar. Þar eru boðnar innlendar og alþjóðlegar tengingar. Flugvöllurinn er staðsettur um 18 kílómetra norðvestur af miðborg Changzhou. Á honum er ein flugstöð fyrir borgaralegt flug bæði innanlandsflug og alþjóðlegt. Árið 2019 afgreiddi flugvöllurinn um 4.1 milljónir farþega og um 33.000 tonn af farmi.
== Tengt efni ==
[[Mynd:Changzhou_library.jpg|alt=Aðalbókasafn Changzhou-borgar.|thumb| Aðalbókasafn Changzhou-borgar.]]
* [http://www.changzhou.gov.cn/ns_class/english '''Vefur borgarstjórnar Changzhou'''] Almennar upplýsingar á ensku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl. á ensku og kínversku.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/jiangsu/changzhou/ Travel China Guide: '''Changzhou '''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* [[Jiangsu]] hérað í austurhluta [[Kína]]
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Changzhou|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Changzhou|titill=Britannica: Changzhou|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=21. nóvember|ár=2021|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
338ti3wazvuz9gahsberuv5qajtegki
Tangshan
0
168980
1765000
1764845
2022-08-16T16:54:09Z
Dagvidur
4656
Uppfæri mannfjölda og bætti við heimild og tilvísun
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]]
[[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.|hægri|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]]
[[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb|right|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]]
'''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin.
Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu.
Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna.
== Saga ==
[[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.|hægri|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
[[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.|hægri|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]]
[[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912.|hægri|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]]
[[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958.|hægri|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
[[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.|hægri|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]]
[[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.|hægri|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]]
=== Fornsaga ===
Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði.
=== Keisaratímar ===
Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis.
Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small>
Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt
árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao.
[[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small>
=== Lýðveldistímar ===
Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína.
Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946.
=== Alþýðulýðveldið ===
Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað.
Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar.
=== Jarðskjálftinn 1976 ===
Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum.
Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small>
== Landafræði ==
[[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar.|hægri|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]]
Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri.
Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót.
Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
== Náttúruauðlindir ==
Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small>
Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small>
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar.|hægri|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]]
Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir.
Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi.
Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla.
Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg.
Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020).
[[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>'''
|-
|<small>Lunan hverfi</small>
|<small>路南区</small>
| align="right" |<small>334.204</small>
| align="right" |<small>61</small>
|-
|<small>Lubei hverfi</small>
|<small>路北区</small>
| align="right" |<small>914.396</small>
| align="right" |<small>124</small>
|-
|<small>Guye hverfi</small>
|<small>古冶区</small>
| align="right" |<small>317.932</small>
| align="right" |<small>248</small>
|-
|<small>Kaiping hverfi</small>
|<small>开平区</small>
| align="right" |<small>279.432</small>
| align="right" |<small>238</small>
|-
|<small>Fengnan hverfi</small>
|<small>丰南区</small>
| align="right" |<small>648.640</small>
| align="right" |<small>1,592</small>
|-
|<small>Fengrun hverfi</small>
|<small>丰润区</small>
| align="right" |<small>840.934</small>
| align="right" |<small>1,310</small>
|-
|<small>Caofeidian hverfi</small>
|<small>曹妃甸区</small>
| align="right" |<small>352.069</small>
| align="right" |<small>1,281</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>'''
|-
|<small>Luannan sýsla</small>
|<small>滦南县</small>
| align="right" | <small>508.538</small>
| align="right" | <small>1.483</small>
|-
|<small>Laoting sýsla</small>
| align="right" | <small>乐亭县</small>
| align="right" | <small>487.416</small>
| align="right" | <small>1.607</small>
|-
|<small>Qianxi sýsla</small>
|<small>迁西县</small>
| align="right" | <small>365.615</small>
| align="right" | <small>1.461</small>
|-
|<small>Yutian sýsla</small>
|<small>玉田县</small>
| align="right" |<small>664.906</small>
| align="right" |<small>1.170</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| <small>Zunhua borg</small>
| <small>遵化市</small>
| align=right| <small>707.047</small>
| align=right| <small>1.521</small>
|-
|<small>Qian'an borg</small>
|<small>迁安市</small>
| align="right" |<small>776.752</small>
| align="right" |<small>1.208</small>
|-
|<small>Luanzhou</small>
|<small>滦州市</small>
| align="right" |<small>520.102</small>
| align="right" |<small>999</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>7.717.983</small>'''
| align="right" |'''<small>14.341</small>'''
|}
== Veðurfar ==
[[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb|right|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]]
=== Almennt ===
Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>0,9</small>
|<small>4,1</small>
|<small>10,7</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,2</small>
|<small>29,1</small>
|<small>30,2</small>
|<small>29,4</small>
|<small>25,9</small>
|<small>19,1</small>
|<small>9,8</small>
|<small>3,0</small>
|<small>17,3</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>4,3</small>
|<small>4,4</small>
|<small>9,6</small>
|<small>21,3</small>
|<small>42,7</small>
|<small>86,6</small>
|<small>192,8</small>
|<small>162,5</small>
|<small>48,2</small>
|<small>23,5</small>
|<small>9,9</small>
|<small>4,4</small>
|<small>610,3</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small>
|}
=== Loftmengun ===
Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína.
Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
== Efnahagur og atvinnulíf ==
[[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb|right|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
[[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb|right|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]]
Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína.
Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small>
Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.
Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou.
Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small>
Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv.
== Tengt efni ==
[[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.|hægri|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
* [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
qaaw6als5dczafjxlazdpnv1ecgq3sn
1765060
1765000
2022-08-16T19:46:43Z
Dagvidur
4656
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Skyline_of_Tangshan_2019.jpg|alt='''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.|hægri|thumb|450x450dp|'''Skýjakljúfa Tangshan borgar''' í Hebei-héraði Kína. Árið 2020 bjuggu í borginni um 7,7 milljónir manna.]]
[[Mynd:Tangshan-location-MAP-in-Hebei-Province-China.jpg|alt=Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína. |upright|thumb|Staðsetning Tangshan borgar í Hebei héraði í Kína.]]
[[File:Location_of_Tangshan_Prefecture_within_Hebei_(China).png|thumb |upright|alt=Staðsetning Tangshan borgar (gulmerkt) í Hebei héraði.| '''Staðsetning Tangshan''' borgar ''(gulmerkt)'' í Hebei héraði.]]
'''Tangshan''' ''([[kínverska]]:唐山; [[Pinyin|rómönskun:]] Tángshān;'' er stórborg í austurhluta [[Hebei|Hebei-héraðs]] í norðurhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]].
Tangshan er staðsett á miðsvæði svokallaðs Bóhaí efnhagssvæðis, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið Tianjin.
Mikið af uppbyggingu borgarinnar er iðnvæðingu að þakka, sem hófst árið 1870, þegar vinnsla kola hófst á svæðinu. Kínverjar tala gjarnan um að í borgin sé „vagga kínverskrar iðnvæðingar“. Í borginni vori fyrstu stöðluðu járnbrautirnar lagðar í Kína, fyrstu járnbrautarverksmiðjunum komið á fót, og fyrstu sementsverksmiðju landsins. Í dag er Tangshan miðstöð stál-, orku-, efna- og keramikframleiðslu.
Héraðsborgin Tangshan nær yfir alls 13.472 ferkílómetra land, og hefur lögsögu yfir 7 hverfum, 4 sýslum og þremur sýsluborgum. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Tangshan um 7,7 milljónir manna.
== Saga ==
[[Mynd:Eastern_Qing_Tombs.jpg|alt=Austur-Tjing grafhýsi Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Grafhýsin eru þau stærstu og best varðveittu í Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur. |upright|thumb|'''Austur-Tjing-grafhýsi''' Tjingveldisins eru í Zunhua undirborg Tangshan, um 125 km norðaustur af Peking. Þau eru stærstu og best varðveittu grafhýsi Kína. Þar hvíla fimm keisarar, 15 keisaraynjur, 136 hjákonur keisara, þrír prinsar og tvær prinsessur.<small><ref>{{Citation|title=Eastern Qing tombs|date=2022-06-16|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Eastern_Qing_tombs&oldid=1093394823|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=清东陵|date=2022-05-29|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E6%B8%85%E4%B8%9C%E9%99%B5&oldid=71882482|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
[[Mynd:Cao-Xueqin-Garden-Fengrun-district-Tangshan-Hebei-China.jpg|alt=Frá Cao Xueqin garðinum í Fengrun hverfi borgarinnar. Garðurinn er kenndur við rithöfundinn Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun. |upright|thumb|Frá '''Cao Xueqin garðinum''' í Fengrun hverfinu. Garðurinn er nefndur eftir rithöfundinum Cao Xueqin (1710—1765) sem fæddist í Fengrun.]]
[[Mynd:Tangshan Mine, Kaiping.jpg|alt=Kolanámurnar í Kaiping um 1912. |upright|thumb|'''Kolanámurnar''' í Kaiping um 1912.]]
[[Mynd:HP1001_steam_locomotive_in_Tangshan.jpg|alt=Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun í Tangshan, á hópmynd 1958. |upright|thumb|Starfsmenn CRRC Tangshan Co., sem framleiddi járnbrautarlestir í Fengrun, Tangshan, á hópmynd árið 1958.<small><ref>{{Citation|title=中车唐山机车车辆|date=2022-05-26|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E4%B8%AD%E8%BD%A6%E5%94%90%E5%B1%B1%E6%9C%BA%E8%BD%A6%E8%BD%A6%E8%BE%86&oldid=71827559|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
[[Mynd:1976_Tangshan.png|alt=Þann 28. júlí 1976 lagðist borgin algerlega í rúst eftir risastóran jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum. |upright|thumb|Þann 28. júlí 1976 lagðist Tangshan algerlega í rúst í risastórum jarðskjálfta af stærðinni 7,8. Talið er að 300.000 manns hafi látið lífið í skjálftunum.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3873046?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína|höfundur=Tíminn - 171. Tölublað|útgefandi=Tíminn|mánuður=5. ágúst|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4305033?iabr=on|titill=Jarðskjálftarnir í Kína: Sigur yfir náttúrunni|höfundur=STÉTTABARÁTTAN|útgefandi=STÉTTABARÁTTAN|mánuður=16. september|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>]]
[[Mynd:唐山抗震纪念碑北侧竖.jpg|alt=Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn, reistur til minningar um jarðskjálftann 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið. |upright|thumb|'''Tangshan jarðskjálftaminnisvarðinn''' var reistur til að minnast jarðskjálftans 28. júlí 1976 og þeirrar aðstoðar er borgarbúar nutu í kjölfarið.]]
=== Fornsaga ===
Sögu mannvista í Tangshan er hægt er að rekja aftur til 4.000 ára. Svæðið var á yfirráðasvæði Guzhu konungsríkisins (1600 f.Kr.) á tíma Shangveldisins og varð síðar hluti af ríkinu Yan, einu sjö stríðsríkjanna (403 - 221 f.Kr.). Á tímum [[Hanveldið|Hanveldisins]] (206 f.Kr. - 220 e.Kr.) varð svæðið hluti af hinu forna Youzhou-héraði.
=== Keisaratímar ===
Tangshan var þorp á tímum [[Tangveldið|Tangveldisins]] (619–907) og þróaði landbúnað, olíunýtingu og keramikframleiðslu á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644).<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> <small><ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|höfundur=The Editors of Encyclopaedia|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Á tímum Tjingveldisins (1644–1912) var þorpið undir lögsögu Zhili-héraðs og Zunhua-ríkis.
Þorpið Tangshan var staðsett á svæði þar sem margar litlar [[Kolefni|kolagryfjur]] höfðu verið unnar síðan á 16. öld. Árið 1876 lagði [[Guangzhou|Kantónskur]] forvígismaður iðnvæðingar að vestrænum sið það til við landstjórnina að komið yrði á fót kolaiðnaði þar. Það gekk eftir og námugröftur hófst árið 1879 í Kaiping (nú hverfi í Tangshan). Kolin voru flutt 11 kílómetra með [[Sporvagn|sporvagni]] til Xugezhuang (nú Fengnan), þaðan sem þau voru flutt með [[Skipaskurður|skipaskurði]] til Ninghe (Lutai) á Jiyun fljóti og þaðan í birgðastöð nálægt [[Tianjin]] borg.<small><ref name=":0" /></small>
Þrátt fyrir opinbera andstöðu við þróun járnbrauta, var sporvagninum breytt
árið 1882 í fyrstu almennilega járnbraut Kína. Járnbrautin var framlengd til Ninghe árið 1887 og síðan árið 1888 til Tanggu, úthafnar Tianjin. Nýjar kolanámur voru opnaðar í Linxi, 24 kílómetra norðaustur af Tangshan, og þær tengdar með járnbrautum til Tianjin. Kaiping námufélagið stofnaði til eigin siglinga með kol til norðurhafna kínverska flotans og til [[Sjanghæ]]. Á árunum 1891–94 var Tianjin borg tengd járnbrautum við Shanhaiguan, á ströndinni norðaustur af Tangshan; fyrirtækið þróaði einnig eigin hafnaraðstöðu eftir 1899, með járnbrautartengingu við íslausa höfn Qinhuangdao.
[[Boxarauppreisnin]] 1900 leiddi til hernáms rússneskra hermanna í Tangshan, en Qinhuangdao var hernumin af bandamönnum, og því stöðvaðist vinna við höfnina og járnbrautartengingar. Fyrirtækið í fjárhagserfiðleikum, féll þá undir breska stjórn. Kolaframleiðsla hófst á ný og lokið var við gerð nýrrar hafnar og járnbrautartengingar. Árið 1903 var nánast allt kol flutt út um Qinhuangdao.<small><ref name=":0" /></small>
=== Lýðveldistímar ===
Yuan Shikai, ríkisstjóri Zhili, reyndi ítrekað en árangurslaust að ná yfirráðum yfir námufyrirtækinu. Hann stofnaði síðan kínverskt fyrirtæki, Luanzhou Mining Company, sem opnaði námur á sama svæði og fór í verðstríði við Kaiping-kolanámufyrirtækið en lenti fljótt í fjárhagsvandræðum. Árið 1929 var nafni Zhili-héraðs breytt í [[Hebei]]-hérað. Árið 1934 voru fyrirtækin sameinuð í Námufélagið Kailuan. Þar voru yfirráð Breta tryggð yfir allri námuvinnslunni og henni var haldið áfram — jafnvel eftir [[Japanska keisaradæmið|hernám Japana]] 1937 — þar til stríð braust út milli Japans og Vesturveldanna 1941. Fyrirtækið komst aftur í bresk yfirráð 1945, en árið 1948 var svæðið hertekið af kínverskum kommúnistum, sem ráku Breta úr landi árið 1952. Samkvæmt fyrstu fimm ára áætlun [[Kommúnistaflokkur Kína|kommúnista]] (1953–57) var framleiðslan endurnýjuð með tækniaðstoð frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
Annar iðnaður var líka byggður upp í Tangshan. Þar á meðal var árið 1907 byggð stór [[Sement|sementsverksmiðja]] - Jixin verksmiðjan, ein sú fyrsta í Kína.
Árið 1939 var ákveðið að stofna sveitafélagið Tangshan og kommúnistar gerðu hana formlega að borg árið 1946.
=== Alþýðulýðveldið ===
Frá árinu 1949 hefur Tangshan vaxið úr því að vera að mestu kolaframleiðsluborg, í fjölbreytta iðnaðarborg í Hebei héraði. Í henni eru framleiddar ýmsar stálvörur og vélvædd kolavinnsla hefur aukið verulega árlega framleiðslu. Varmaorkuver svæðisins eru meðal þeirra stærstu í Kína. Auk þess að framleiða sement er Tangshan einnig þekkt fyrir salt-, keramik-, efna-, véla- og textíliðnað.
Til viðbótar við mikilvægar lestartengingar er borgin nú tengd hraðbrautum við [[Peking]], [[Tianjin]], [[Shenyang]] og við Jingtang, nýja höfn suðaustur af Tangshan við [[Bóhaíhaf]] sem er undir stjórn borgarinnar.
=== Jarðskjálftinn 1976 ===
Þann [[28. júlí]] [[1976]] lagðist borgin í rúst eftir risastóran [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] af stærðinni 7,8 (7,5 samkvæmt opinberum skýrslum). Sterkir eftirskjálftar héldu áfram í marga daga. Næstum allar byggingar voru eyðilagðar og námur skemmdust. Opinber tala látinna er 243.000, og 165.000 slasaðir. Vísindamenn telja nú að minnsta kosti hafi 300.000 manns látið lífið í skjálftunum, sem gerir jarðskjálftann einn mest eyðileggjandi í nútímasögunni.<small><ref>{{Citation|title=1976 Tangshan earthquake|date=2022-08-10|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=1976_Tangshan_earthquake&oldid=1103628423|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1476347?iabr=on|titill=„Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína“|höfundur=Morgunblaðið- 165. tölublað|útgefandi=Árvakur|mánuður=30. júlí|ár=1976|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Nokkrir aðrir jarðskjálftar riðu yfir borgina seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og nýjar jarðskjálftaþolnar byggingar voru hannaðar. Risastórar nýjar íbúðasamstæður hýstu 80.000 fjölskyldur í lok árs 1980. Landsvæði á misgengislínum var gert að görðum.
Jarðskjálftinn olli mjög alvarlegu tjóni á atvinnu-og framleiðslutækjum. Talið er að um 70-80% iðnaðarbygginga hafi fallið, framleiðslu- og flutningsbúnaður skemmdist mikið og öll fyrirtæki stöðvuðu framleiðslu.<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þrátt fyrir að margar atvinnugreinar hafi byrjað aftur innan eins eða tveggja ára, var það ekki fyrr en á níunda áratugnum sem heildarframleiðslan náði aftur stigi fyrir 1976.<small><ref name=":0" /></small>
== Landafræði ==
[[Mynd:Xifengkou-Great-Wall-Qianxi-Tangshan-China.jpg|alt=Hinn mikli Kínamúr liggur í gegnum Qianxi sýslu Tangshan borgar. |upright|thumb|'''Hinn mikli [[Kínamúrinn|Kínamúr]]''' liggur í gegnum '''Qianxi sýslu''' Tangshan borgar.]]
Tangshan er í austurhluta Hebei héraðs og á norðausturhluta Norður-Kína sléttunnar. Borgin hefur Yan-fjöll í norðri, og [[Bóhaíhaf]] í suðri, sem er flói innst í [[Gulahaf|Gulahafi]], hafnarborgina Qinhuangdao í austri yfir Luan-fljót og borghéraðið [[Tianjin]] í vestri.
Tangshan er miðsvæðis á svokölluðu Bóhaí efnhagssvæði, en það er þéttbýls- iðnaðar- og viðskiptasvæðið í kringum borghéraðið [[Tianjin]]. Tangshan þjónar þar umferðinni til norðausturs og tengist þar norður- og norðaustursvæði Kína. Stærsta fljótið í héraðinu er Luan fljót.
Tangshan borg nær yfir 14.341 ferkílómetra svæði. Í miðri borginni eru Dacheng hæðir. Þær hétu áður Tangshan hæðir (eftir Tangveldinu) og gáfu borginni nafn.<small><ref>{{Citation|title=Dacheng Hill|date=2022-03-01|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Dacheng_Hill&oldid=1074716387|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
== Náttúruauðlindir ==
Tangshan er rík af jarðefnaauðlindum: kolum, járni, gulli, kalksteini, dólómíti, olíu, og jarðgasi. Kolaforðinn liggur aðallega Guye, Kaiping, Fengnan, Lunan, Lubei, og Yutian.Járngrýti er aðallega í Qianxi, Qian'an, Zunhua, og Luanzhou. Borgin telst til eins af sjö helstu járnvinnslusvæðum Kína. Gullnámur eru í Qianxi-sýslu.<small><ref name=":2">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
Strandlengja Tangshan er um 230 kílómetra löng og strandsvæðin rík af sjávarauðlindum eins og sjávarútvegi, saltiðnaði, olíu og gasi.<small><ref name=":2" /></small>
Skógarþekja borgarinnar náði árið 2017 um 37%. Í borginni eru 7 þjóðar- og héraðsskógar. Vatnsauðlindir borgarinnar eru einnig tiltölulega miklar.<small><ref name=":2" /></small>
== Lýðfræði ==
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Tangshan 2.551.948 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 7.717.983.<small><ref>{{Citation|title=Borgir Kína eftir fólksfjölda|date=2022-08-15|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Borgir_K%C3%ADna_eftir_f%C3%B3lksfj%C3%B6lda&oldid=1764903|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-16}}</ref></small>
== Stjórnsýsla ==
[[Mynd:唐山光明路惠康街北向正泰里惠民园社区.jpg|alt=Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan borgar. |upright|thumb|Íbúðabyggingar í Lunan hverfi Tangshan.]]
Tangshan borg hefur hefur alls 14 stjórnsýsludeildir undir lögsögu sinni: 7 hverfi, 4 sýslur og 3 sýsluborgir.
Borgarhverfin eru: Lunan, Lubei, Guye, Kaiping, Fengnan, Fengrun, og Caofeidian-hverfi.
Fjórar sýslur undir lögsögu borgarinnar eru: Luannan, Leting, Qianxi, og Yutian sýsla.
Þrjá undirborgir Tangshan eru: Zunhua borg, Qian'an borg, og Luanzhou borg.
Að auki heyra undir stjórnsýslu borgarinnar sex iðnþróunar- og fríverslunarsvæði: ''Tangshan hátækniþróunarsvæðið'' (stofnað árið 1992); ''Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan'' (1993); ''Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið'' (2003); ''Tangshan Hangu stjórnunarumdæmi'' (sérstakt stjórnsýsluumdæmi á sýslustigi stofnað árið 2003); ''„Alþjóðlega ferðamannaeyja Tangshan“'' (2011); og ''„Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“'' (2020).
[[Mynd:Administrative-divisions-Tangshan-City-Hebei-China-(Icelandic).jpg|thumb|right|400px|<small>Stjórnsýsluskipting Tangshan-borgar í hverfi, sýslur og undirborgir.</small>]]
{| class="wikitable mw-collapsible"
|-
! colspan="4" | Stjórnsýsla Tangshan<small><ref>{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
|-
|-
! style="text-align:left;"| <small>Undirskipting</small>
! style="text-align:left;"| <small>Kínverska</small>
! style="text-align:left;" | <small>Fólksfjöldi 2020</small>
! style="text-align:left;" | <small>Stærð {{small|(km<sup>2</sup>)}}</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Miðborg: Hverfi</small>'''
|-
|<small>Lunan hverfi</small>
|<small>路南区</small>
| align="right" |<small>334.204</small>
| align="right" |<small>61</small>
|-
|<small>Lubei hverfi</small>
|<small>路北区</small>
| align="right" |<small>914.396</small>
| align="right" |<small>124</small>
|-
|<small>Guye hverfi</small>
|<small>古冶区</small>
| align="right" |<small>317.932</small>
| align="right" |<small>248</small>
|-
|<small>Kaiping hverfi</small>
|<small>开平区</small>
| align="right" |<small>279.432</small>
| align="right" |<small>238</small>
|-
|<small>Fengnan hverfi</small>
|<small>丰南区</small>
| align="right" |<small>648.640</small>
| align="right" |<small>1,592</small>
|-
|<small>Fengrun hverfi</small>
|<small>丰润区</small>
| align="right" |<small>840.934</small>
| align="right" |<small>1,310</small>
|-
|<small>Caofeidian hverfi</small>
|<small>曹妃甸区</small>
| align="right" |<small>352.069</small>
| align="right" |<small>1,281</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " | '''<small>Sýslur</small>'''
|-
|<small>Luannan sýsla</small>
|<small>滦南县</small>
| align="right" | <small>508.538</small>
| align="right" | <small>1.483</small>
|-
|<small>Laoting sýsla</small>
| align="right" | <small>乐亭县</small>
| align="right" | <small>487.416</small>
| align="right" | <small>1.607</small>
|-
|<small>Qianxi sýsla</small>
|<small>迁西县</small>
| align="right" | <small>365.615</small>
| align="right" | <small>1.461</small>
|-
|<small>Yutian sýsla</small>
|<small>玉田县</small>
| align="right" |<small>664.906</small>
| align="right" |<small>1.170</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="4" style="text-align:center; " |'''<small>Undirborgir</small>'''
|-
| <small>Zunhua borg</small>
| <small>遵化市</small>
| align=right| <small>707.047</small>
| align=right| <small>1.521</small>
|-
|<small>Qian'an borg</small>
|<small>迁安市</small>
| align="right" |<small>776.752</small>
| align="right" |<small>1.208</small>
|-
|<small>Luanzhou</small>
|<small>滦州市</small>
| align="right" |<small>520.102</small>
| align="right" |<small>999</small>
|- style="background:#d3d3d3;"
| colspan="2" style="text-align:center; " |'''<small>Alls:</small>'''
| align="right" |'''<small>7.717.983</small>'''
| align="right" |'''<small>14.341</small>'''
|}
== Veðurfar ==
[[File:Haze_over_China_25-06-2009.jpg|thumb |upright|alt=Mengun Norðaustur-Kína séð úr geimnum árið 2009. Þykk móða blæs undan austurströnd Kína, yfir Bóhaíflóa og Gulahaf.|'''Mengun Norðaustur-Kína''' séð úr geimnum. Árið 2009 blés þykk móða undan austurströnd Kína, yfir [[Bóhaíhaf|Bóhaíflóa]] og [[Gulahaf]].]]
=== Almennt ===
Tangshan hefur rakt meginlandsloftslag undir áhrifum [[Monsún|monsúnvinda]], með köldum og mjög þurrum vetrum og heitum rigningarsumrum. Vor og haust eru stutt með nokkurri úrkomu. Mánaðarlegur sólarhringsmeðalhiti í janúar er -5,1 °C og 25,7 °C í júlí og ársmeðaltalið er 11,5 °C. Nærri 60% af 610 millimetra ársúrkomu fellur í júlí og ágúst. Frostlaust tímabil varir í 180–190 daga og svæðið fær 2.600–2.900 sólskinsstundir árlega.<small><ref name=":1">{{Vefheimild|url=http://www.weather.com.cn/cityintro/101090501.shtml? |titill=唐山城市介 - Veður í Tangshan|höfundur=Kínverska veðurstofan|útgefandi=Kínverska veðurstofan - Public Meteorological Service Center of China Meteorological Administration|ár=2022|mánuðurskoðað=14. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
Það þykir gott að heimsækja Tangshan á sumrin og haustin. Á sumrin er sjór lygn, og á haustin er svalt og notalegt veður. <small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ |titill= Tangshan Weather|höfundur=Travel China Guide|útgefandi=Travel China Guide|mánuður=15. apríl|ár=2020|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}</ref></small>
{| class="wikitable"
|+
! colspan="14" |<big>Veðurfar í Tangshan borg á árunum 1971–2000</big>
|-
!<small>Mánuður</small>
!<small>Jan.</small>
!<small>Feb.</small>
!<small>Mar.</small>
!<small>Apr.</small>
!<small>Maí</small>
!<small>Jún.</small>
!<small>Júl.</small>
!<small>Ágú.</small>
!<small>Sep.</small>
!<small>Okt.</small>
!<small>Nóv.</small>
!<small>Des.</small>
!<small>Árið</small>
|-
!<small>Meðalhiti (°C)</small>
|<small>0,9</small>
|<small>4,1</small>
|<small>10,7</small>
|<small>19,6</small>
|<small>25,2</small>
|<small>29,1</small>
|<small>30,2</small>
|<small>29,4</small>
|<small>25,9</small>
|<small>19,1</small>
|<small>9,8</small>
|<small>3,0</small>
|<small>17,3</small>
|-
!<small>Meðalúrkoma (mm)</small>
|<small>4,3</small>
|<small>4,4</small>
|<small>9,6</small>
|<small>21,3</small>
|<small>42,7</small>
|<small>86,6</small>
|<small>192,8</small>
|<small>162,5</small>
|<small>48,2</small>
|<small>23,5</small>
|<small>9,9</small>
|<small>4,4</small>
|<small>610,3</small>
|-
| colspan="14" |<small>''Heimild: Kínverska veðurstofan.<ref name=":1" />''</small>
|}
=== Loftmengun ===
Aukin loftmengun vegna iðnvæðingar, sem hefur valdið víðtækum og alvarlegum umhverfisvandamálum í Kína.
Borgir Hebei héraðs eru taldar meðal menguðustu borga í landinu. Þar er kola- og iðnaðarborgin Tangshan engin undantekning og er talin meðal 10 mest menguðu borga Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref><ref>{{Citation|title=Pollution in China|date=2022-07-31|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Pollution_in_China&oldid=1101617141|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
== Efnahagur og atvinnulíf ==
[[File:CRRC_headquarters_(20220419135919).jpg|thumb |upright|alt=Höfuðstöðvar CRRC fyrirtæksins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautabúnaðar í heiminum.|'''Höfuðstöðvar CRRC''' fyrirtækisins í Tangshan. Um 170.000 starfsmenn þess framleiða járnbrautir, neðanjarðarlestir og íhluti. CRRC er stærsti framleiðandi járnbrautarbúnaðar í heiminum.<small><ref>{{Citation|title=CRRC|date=2022-06-07|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=CRRC&oldid=1091969334|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
[[File:CaofeidianPort1.jpg|thumb |upright|alt=Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.| '''Umskipun málmgrýtis í Tangshan höfninni''' í Caofeidian hverfi. Hverfið byggir á landfyllingu í Bohai-flóa. Þessi stóra höfn fyrir kol og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.]]
Tangshan er mikil iðnaðarborg með meira en 100 ára sögu og er talin ein fæðingarborga nútímaiðnaðar í Kína.<small><ref>{{Citation|title=Tangshan|date=2022-07-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Tangshan&oldid=1100084379|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
Kailuan kolanáman er enn nýtt og er sú kolanáma sem hefur mesta framleiðslu kokskola í Kína.<small><ref name=":3">{{Citation|title=唐山市|date=2022-08-03|url=https://zh.wikipedia.org/w/index.php?title=%E5%94%90%E5%B1%B1%E5%B8%82&oldid=73050652|work=维基百科,自由的百科全书|language=zh|access-date=2022-08-14}}</ref></small>
Iðnaðarframleiðsla Tangshan borgar er marþætt: járn- og stálframleiðsla, framleiðsla byggingarefnis og keramik, vélasmíði, o.s.frv. Borgin mikilvæg orku- og hráefnisstöð í Kína.
Tangshan er talin vera „postulínshöfuðborg Norður-Kína“ og stærsta framleiðslustöð Kína fyrir hreinlætis- og iðnaðarpostulín.<small><ref name=":3" /></small>
Með þróun og byggingu Tangshan hafnar og Caofeidian hverfis sem byggir á landfyllingu í Bohai-flóa, hafa framleiðslutæki færst nær ströndinni.<small><ref>{{Citation|title=Caofeidian|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Caofeidian&oldid=1098096801|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small> Þessi stóra höfn fyrir kol- og málmgrýti, er ein helsta höfn Norður-Kína.
Undanfarinn áratug hafa yfirvöld hvatt til nýsköpunar og endurnýjunar atvinnufyrirtækja með áherslu á hátækni, upplýsingatækni, endurnýjanlega orkugjafa og líftækni. Fyrirtæki borgarinnar eiga nú tugi vel þekktra vörumerkja í Kína eins og Huida, Lanbei og Sanyou.
Atvinnuuppbygging hefur að mestu verið beint inn á sérstök iðnþróunarsvæði og fríverslunarsvæði borgarinnar. Þrjú þeirra eru talin til þjóðarþróunarsvæða Kína: Tangshan Caofeidian efnahags- og tækniþróunarsvæðið; Tangshan hátækniþróunarsvæðið; og „Caofeidian alhliða tollasvæðið“ sem er fríverslunarsvæði fyrir þjónustu og iðnað.<small><ref name=":3" /></small>
Að auki eru ýmis önnur iðnþróunar- og fríverslunarsvæði innan borgarinnar: Hafnarþróunarsvæði Hebei Tangshan; Hebei Tangshan Lutai efnahagsþróunarsvæðið; „Sýningarsvæði samvinnuþróunar Peking-Hebei Caofeidian“ o.s.frv.
== Tengt efni ==
[[Mynd:Taohuaan,_Pingju.jpg|alt=Pingju óperan, ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði. |upright|thumb|'''Pingju óperan''', ein af fimm svæðisbundnum kínverskum óperuformum, er upprunnin í Tangshan. Hún er þekkt fyrir ástríðu og rómantíska söguþræði.<small><ref>{{Citation|title=Ping opera|date=2022-06-17|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Ping_opera&oldid=1093538484|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-14}}</ref></small>]]
* [http://www.tangshan.gov.cn/ '''Vefur borgarstjórnar Tangshan'''] Almennar upplýsingar á kínversku um borgina, sögu, skipulag, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða Wikitravel [https://wikitravel.org/en/Tangshan '''Tangshan'''] Almennar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Vefsíða [https://www.travelchinaguide.com/cityguides/hebei/tangshan/ Travel China Guide: '''Tangshan'''] Knappar upplýsingar um borgina, áhugaverða ferðamannastaði, samgöngur o.fl.
* Strandhéraðið [[Hebei]] í norðurhluta [[Kína]].
* [[Borgir Kína eftir fólksfjölda]]
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Tangshan|mánuðurskoðað=11. ágúst|árskoðað=2022}}
* {{Vefheimild|url=https://www.britannica.com/place/Tangshan|titill=Britannica: Tangshan|útgefandi=The Editors of Encyclopaedia|mánuður=27. apríl|ár=2010|mánuðurskoðað=7. ágúst|árskoðað=2022|Britannica}}
== Tilvísanir ==
{{Reflist|3}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}
[[Flokkur:Borgir í Kína]]
kvr7u7zwlkmyft3fg9tmdu48ukopls5
Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu
0
168988
1765084
1764909
2022-08-16T23:23:14Z
89.160.233.104
/* C-deild */
wikitext
text/x-wiki
'''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]].
==A-deild==
=== [[Mynd:ÍA-Akranes.png|30px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|Íþróttabandalag Akraness]] ===
* Stærstu sigrar:
10:1 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]]
10:1 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingum]], [[Getraunadeild karla í knattspyrnu 1993|A-deild 1993]]
9:0 gegn [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|A-deild 1959]]
9:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið_Haukar.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukum]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1991|B-deild 1991]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|A-deild 2017]]
=== [[Mynd:Ibv-logo.png|30px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] ===
* Stærsti sigur:
11:0 gegn [[Mynd:UMFS.png|20px]] [[Ungmennafélag Selfoss|Selfossi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1976|B-deild 1976]]
* Stærstu töp:
1:7 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]]
1:7 gegn [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1957|B-deild 1957]]
0:6 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|A-deild 1991]]
=== [[Mynd:Leiknir.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Leiknir]] ===
* Stærsti sigur:
15:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993
* Stærstu töp:
0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1974
0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1975
=== [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|30px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] ===
* Stærstu sigrar:
10:2 gegn [[Mynd:Reynir.png|20px]] [[Reynir Sandgerði|Reyni Sandgerði]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1979|B-deild 1979]]
8:0 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1965|B-deild 1965]]
8:0 gegn [[Mynd:UMFS.png|20px]] [[Ungmennafélag Selfoss|Selfossi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1974|B-deild 1974]]
8:0 gegn [[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1979|B-deild 1979]]
8:0 gegn [[Mynd:UMFG,_Grindavík.png|20px]] [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008|A-deild 2008]]
8:0 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|A-deild 2012]]
* Stærsta tap:
1:8 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|A-deild 1991]]
=== [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|30px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] ===
* Stærsti sigur:
8:0 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1957|B-deild 1957]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|A-deild 1959]]
=== [[Mynd:Ka-logo.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Skallagrímur|Skallagrími]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]]
* Stærstu töp:
0:6 gegn [[Mynd:Fjölnir.png|20px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölni]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]]
0:6 gegn [[Mynd:VíkÓl.png|20px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingi Ólafsvík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]]
=== [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] ===
* Stærsti sigur:
9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]]
* Stærstu töp:
0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]]
0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]]
=== [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Fram]] ===
* Stærsti sigur:
12:2 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1954|A-deild 1954]]
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|A-deild 1930]]
=== [[Mynd:Valur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Valur]] ===
* Stærsti sigur:
13:1 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1919|A-deild 1919]]
=== [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] ===
* Stærsti sigur:
16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]]
* Stærsta tap:
1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]]
=== [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik|Ungmennafélagið Breiðablik]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
B-deild 1998
* Stærstu töp:
1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]]
0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]]
=== [[Mynd:Stjarnan.png|30px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Ungmennafélagið Stjarnan]] ===
* Stærsti sigur:
9:0 gegn Ungmennafélaginu Víkverja, C-deild 1988
* Stærsta tap:
1:7 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1984
==B-deild==
=== [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] ===
* Stærsti sigur:
9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001
* Stærsta tap:
0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
=== [[Mynd:Fylkir.png|30px]] [[Íþróttafélagið Fylkir]] ===
* Stærstu sigrar:
13:0 gegn [[Mynd:Leiknir.svg|20px]] [[Íþróttafélagið Leiknir|Leikni]], C-deild 1974
13:0 gegn [[Mynd:Leiknir.svg|20px]] [[Íþróttafélagið Leiknir|Leikni]], C-deild 1975
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|A-deild 2012]]
=== [[Mynd:Fjölnir.png|30px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:Hamar_hveragerdi.JPG|20px]] [[Íþróttafélagið Hamar|Hamri]], D-deild 1993
* Stærsta tap:
0:10 gegn [[UMFS Dalvík|Dalvík]], C-deild 1998
=== [[Mynd:UMFG,_Grindavík.png|30px]] [[Ungmennafélag Grindavíkur]] ===
* Stærsti sigur:
13:2 gegn [[Mynd:UMFA.png|20px]] [[Ungmennafélagið Afturelding|Aftureldingu]], C-deild 1987
* Stærsta tap:
0:10 gegn [[Mynd:Njarðvík.jpg|20px]] [[Ungmennafélag Njarðvíkur|Njarðvík]], C-deild 1971
=== [[Mynd:UMFS.png|30px]] [[Ungmennafélag Selfoss]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:ÞórÞ.png|20px]] [[Ungmennafélagið Þór Þorlákshöfn|Þór Þorlákshöfn]], C-deild 1978
* Stærsta tap:
0:11 gegn [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1976|B-deild 1976]]
==C-deild==
=== [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]]
* Stærsta tap:
2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]]
=== [[Mynd:Njarðvík.jpg|30px]] [[Ungmennafélag Njarðvíkur]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993
* Stærstu töp:
0:8 gegn [[Mynd:Vidismerki.jpg|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víði]], C-deild 1972
0:8 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótti Reykjavík]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]]
=== [[Mynd:Víkingur_Ólafsvík.png|30px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingur Ólafsvík]] ===
* Stærsti sigur:
15:1 gegn [[Mynd:SR_Skautafélag_Reykjavíkur.svg|20px]] [[Skautafélag Reykjavíkur|Skautafélagi Reykjavíkur]], D-deild 1996
* Stærstu töp:
0:11 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1975|B-deild 1975]]
0:11 gegn [[Mynd:UMFA.png|20px]] [[Ungmennafélagið Afturelding|Aftureldingu]], D-deild 1998
[[Flokkur:knattspyrna á Íslandi]]
46ayywzlmkfyt6z8rcw4y004xnp7mmo
1765098
1765084
2022-08-17T04:25:18Z
89.160.233.104
/* B-deild */
wikitext
text/x-wiki
'''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]].
==A-deild==
=== [[Mynd:ÍA-Akranes.png|30px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|Íþróttabandalag Akraness]] ===
* Stærstu sigrar:
10:1 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]]
10:1 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingum]], [[Getraunadeild karla í knattspyrnu 1993|A-deild 1993]]
9:0 gegn [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|A-deild 1959]]
9:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið_Haukar.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukum]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1991|B-deild 1991]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|A-deild 2017]]
=== [[Mynd:Ibv-logo.png|30px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] ===
* Stærsti sigur:
11:0 gegn [[Mynd:UMFS.png|20px]] [[Ungmennafélag Selfoss|Selfossi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1976|B-deild 1976]]
* Stærstu töp:
1:7 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]]
1:7 gegn [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1957|B-deild 1957]]
0:6 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|A-deild 1991]]
=== [[Mynd:Leiknir.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Leiknir]] ===
* Stærsti sigur:
15:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993
* Stærstu töp:
0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1974
0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1975
=== [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|30px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] ===
* Stærstu sigrar:
10:2 gegn [[Mynd:Reynir.png|20px]] [[Reynir Sandgerði|Reyni Sandgerði]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1979|B-deild 1979]]
8:0 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1965|B-deild 1965]]
8:0 gegn [[Mynd:UMFS.png|20px]] [[Ungmennafélag Selfoss|Selfossi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1974|B-deild 1974]]
8:0 gegn [[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1979|B-deild 1979]]
8:0 gegn [[Mynd:UMFG,_Grindavík.png|20px]] [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008|A-deild 2008]]
8:0 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|A-deild 2012]]
* Stærsta tap:
1:8 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|A-deild 1991]]
=== [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|30px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] ===
* Stærsti sigur:
8:0 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1957|B-deild 1957]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|A-deild 1959]]
=== [[Mynd:Ka-logo.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Skallagrímur|Skallagrími]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]]
* Stærstu töp:
0:6 gegn [[Mynd:Fjölnir.png|20px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölni]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]]
0:6 gegn [[Mynd:VíkÓl.png|20px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingi Ólafsvík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]]
=== [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] ===
* Stærsti sigur:
9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]]
* Stærstu töp:
0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]]
0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]]
=== [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Fram]] ===
* Stærsti sigur:
12:2 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1954|A-deild 1954]]
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|A-deild 1930]]
=== [[Mynd:Valur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Valur]] ===
* Stærsti sigur:
13:1 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1919|A-deild 1919]]
=== [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] ===
* Stærsti sigur:
16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]]
* Stærsta tap:
1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]]
=== [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik|Ungmennafélagið Breiðablik]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
B-deild 1998
* Stærstu töp:
1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]]
0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]]
=== [[Mynd:Stjarnan.png|30px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Ungmennafélagið Stjarnan]] ===
* Stærsti sigur:
9:0 gegn Ungmennafélaginu Víkverja, C-deild 1988
* Stærsta tap:
1:7 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1984
==B-deild==
=== [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] ===
* Stærsti sigur:
9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001
* Stærsta tap:
0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
=== [[Mynd:Fylkir.png|30px]] [[Íþróttafélagið Fylkir]] ===
* Stærstu sigrar:
13:0 gegn [[Mynd:Leiknir.svg|20px]] [[Íþróttafélagið Leiknir|Leikni]], C-deild 1974
13:0 gegn [[Mynd:Leiknir.svg|20px]] [[Íþróttafélagið Leiknir|Leikni]], C-deild 1975
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|A-deild 2012]]
=== [[Mynd:Fjölnir.png|30px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:Hamar_hveragerdi.JPG|20px]] [[Íþróttafélagið Hamar|Hamri]], D-deild 1993
* Stærsta tap:
0:10 gegn [[UMFS Dalvík|Dalvík]], C-deild 1998
=== [[Mynd:UMFG,_Grindavík.png|30px]] [[Ungmennafélag Grindavíkur]] ===
* Stærsti sigur:
13:2 gegn [[Mynd:UMFA.png|20px]] [[Ungmennafélagið Afturelding|Aftureldingu]], C-deild 1987
* Stærsta tap:
0:10 gegn [[Mynd:Njarðvík.jpg|20px]] [[Ungmennafélag Njarðvíkur|Njarðvík]], C-deild 1971
=== [[Mynd:UMFS.png|30px]] [[Ungmennafélag Selfoss]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:ÞórÞ.png|20px]] [[Ungmennafélagið Þór Þorlákshöfn|Þór Þorlákshöfn]], C-deild 1978
* Stærsta tap:
0:11 gegn [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1976|B-deild 1976]]
=== [[Mynd:Þór.png|30px]] [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þór Akureyri]] ===
* Stærstu sigrar:
8:0 gegn [[Mynd:Fjarðarbyggð.jpg|20px]] [[Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar|Fjarðabyggð]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2010|B-deild 2010]]
8:0 gegn [[Knattspyrnufélagið Valur/Austri|KVA]], C-deild 2000
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
==C-deild==
=== [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]]
* Stærsta tap:
2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]]
=== [[Mynd:Njarðvík.jpg|30px]] [[Ungmennafélag Njarðvíkur]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993
* Stærstu töp:
0:8 gegn [[Mynd:Vidismerki.jpg|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víði]], C-deild 1972
0:8 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótti Reykjavík]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]]
=== [[Mynd:Víkingur_Ólafsvík.png|30px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingur Ólafsvík]] ===
* Stærsti sigur:
15:1 gegn [[Mynd:SR_Skautafélag_Reykjavíkur.svg|20px]] [[Skautafélag Reykjavíkur|Skautafélagi Reykjavíkur]], D-deild 1996
* Stærstu töp:
0:11 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1975|B-deild 1975]]
0:11 gegn [[Mynd:UMFA.png|20px]] [[Ungmennafélagið Afturelding|Aftureldingu]], D-deild 1998
[[Flokkur:knattspyrna á Íslandi]]
ntmjk6oun6hj2onm23lcb10c1sz1yb0
1765099
1765098
2022-08-17T04:34:13Z
89.160.233.104
/* B-deild */
wikitext
text/x-wiki
'''Stærstu deildarsigrar og töp íslenskra karlaliða í knattspyrnu''' er tafla yfir metsigra og -tapleiki íslenskra karlaliða í knattspyrnu. Taldar eru viðureignir liðanna í deildarkeppni [[Íslenska knattspyrnusambandið|KSÍ]].
==A-deild==
=== [[Mynd:ÍA-Akranes.png|30px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|Íþróttabandalag Akraness]] ===
* Stærstu sigrar:
10:1 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]]
10:1 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingum]], [[Getraunadeild karla í knattspyrnu 1993|A-deild 1993]]
9:0 gegn [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|A-deild 1959]]
9:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið_Haukar.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukum]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1991|B-deild 1991]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|A-deild 2017]]
=== [[Mynd:Ibv-logo.png|30px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]] ===
* Stærsti sigur:
11:0 gegn [[Mynd:UMFS.png|20px]] [[Ungmennafélag Selfoss|Selfossi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1976|B-deild 1976]]
* Stærstu töp:
1:7 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]]
1:7 gegn [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|20px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1957|B-deild 1957]]
0:6 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|A-deild 1991]]
=== [[Mynd:Leiknir.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Leiknir]] ===
* Stærsti sigur:
15:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993
* Stærstu töp:
0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1974
0:13 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1975
=== [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|30px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] ===
* Stærstu sigrar:
10:2 gegn [[Mynd:Reynir.png|20px]] [[Reynir Sandgerði|Reyni Sandgerði]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1979|B-deild 1979]]
8:0 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1965|B-deild 1965]]
8:0 gegn [[Mynd:UMFS.png|20px]] [[Ungmennafélag Selfoss|Selfossi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1974|B-deild 1974]]
8:0 gegn [[Íþróttabandalag Ísafjarðar|ÍBÍ]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1979|B-deild 1979]]
8:0 gegn [[Mynd:UMFG,_Grindavík.png|20px]] [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2008|A-deild 2008]]
8:0 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|A-deild 2012]]
* Stærsta tap:
1:8 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1991|A-deild 1991]]
=== [[Mynd:Keflavik ÍF.gif|30px]] [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] ===
* Stærsti sigur:
8:0 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1957|B-deild 1957]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1959|A-deild 1959]]
=== [[Mynd:Ka-logo.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Akureyrar]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn [[Mynd:Skallagrimur.png|20px]] [[Skallagrímur|Skallagrími]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]]
* Stærstu töp:
0:6 gegn [[Mynd:Fjölnir.png|20px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölni]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]]
0:6 gegn [[Mynd:VíkÓl.png|20px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingi Ólafsvík]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2007|B-deild 2007]]
=== [[Mynd:KR Reykjavík.png|30px]] [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] ===
* Stærsti sigur:
9:1 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Val]], [[Samskipadeild karla í knattspyrnu 1992|A-deild 1992]]
* Stærstu töp:
0:7 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1922|A-deild 1922]]
0:7 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2003|A-deild 2003]]
=== [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Fram]] ===
* Stærsti sigur:
12:2 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1954|A-deild 1954]]
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1930|A-deild 1930]]
=== [[Mynd:Valur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Valur]] ===
* Stærsti sigur:
13:1 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]]
* Stærsta tap:
0:9 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1919|A-deild 1919]]
=== [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur]] ===
* Stærsti sigur:
16:0 gegn [[Mynd:Völsungur.gif|20px]] [[Íþróttafélagið Völsungur|Völsungi]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2013|B-deild 2013]]
* Stærsta tap:
1:13 gegn [[Mynd:Valur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]], [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1934|A-deild 1934]]
=== [[Mynd:Breidablik.png|30px]] [[Breiðablik|Ungmennafélagið Breiðablik]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn [[Mynd:HK-K.png|20px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
B-deild 1998
* Stærstu töp:
1:10 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1973|A-deild 1973]]
0:9 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]][[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1963|B-deild 1963]]
=== [[Mynd:Stjarnan.png|30px]] [[Ungmennafélagið Stjarnan|Ungmennafélagið Stjarnan]] ===
* Stærsti sigur:
9:0 gegn Ungmennafélaginu Víkverja, C-deild 1988
* Stærsta tap:
1:7 gegn [[Mynd:Fylkir.png|20px]] [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylki]], C-deild 1984
==B-deild==
=== [[Mynd:HK-K.png|30px]] [[Handknattleiksfélag Kópavogs]] ===
* Stærsti sigur:
9:0 gegn Boltafélaginu Bruna, D-deild 2001
* Stærsta tap:
0:13 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
=== [[Mynd:Fylkir.png|30px]] [[Íþróttafélagið Fylkir]] ===
* Stærstu sigrar:
13:0 gegn [[Mynd:Leiknir.svg|20px]] [[Íþróttafélagið Leiknir|Leikni]], C-deild 1974
13:0 gegn [[Mynd:Leiknir.svg|20px]] [[Íþróttafélagið Leiknir|Leikni]], C-deild 1975
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Fimleikafelag_hafnafjordur.png|20px]] [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]], [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2012|A-deild 2012]]
=== [[Mynd:Vestri.svg|30px]] [[Íþróttafélagið Vestri]] ===
* Stærsti sigrur:
14:0 gegn [[Mynd:UMF_Snæfell.png|20px]] [[Ungmennafélagið Snæfell|Snæfelli]], D-deild 2007
* Stærstu töp:
0:6 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2011|B-deild 2012]]
0:6 gegn [[Mynd:ÍA-Akranes.png|20px]] [[Knattspyrnufélag ÍA|ÍA]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2014|B-deild 2014]]
=== [[Mynd:Fjölnir.png|30px]] [[Ungmennafélagið Fjölnir]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:Hamar_hveragerdi.JPG|20px]] [[Íþróttafélagið Hamar|Hamri]], D-deild 1993
* Stærsta tap:
0:10 gegn [[UMFS Dalvík|Dalvík]], C-deild 1998
=== [[Mynd:UMFG,_Grindavík.png|30px]] [[Ungmennafélag Grindavíkur]] ===
* Stærsti sigur:
13:2 gegn [[Mynd:UMFA.png|20px]] [[Ungmennafélagið Afturelding|Aftureldingu]], C-deild 1987
* Stærsta tap:
0:10 gegn [[Mynd:Njarðvík.jpg|20px]] [[Ungmennafélag Njarðvíkur|Njarðvík]], C-deild 1971
=== [[Mynd:UMFS.png|30px]] [[Ungmennafélag Selfoss]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:ÞórÞ.png|20px]] [[Ungmennafélagið Þór Þorlákshöfn|Þór Þorlákshöfn]], C-deild 1978
* Stærsta tap:
0:11 gegn [[Mynd:Ibv-logo.png|20px]] [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1976|B-deild 1976]]
=== [[Mynd:Þór.png|30px]] [[Íþróttafélagið Þór Akureyri|Þór Akureyri]] ===
* Stærstu sigrar:
8:0 gegn [[Mynd:Fjarðarbyggð.jpg|20px]] [[Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar|Fjarðabyggð]], [[1. deild karla í knattspyrnu 2010|B-deild 2010]]
8:0 gegn [[Knattspyrnufélagið Valur/Austri|KVA]], C-deild 2000
* Stærsta tap:
0:8 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[1. deild karla í knattspyrnu 1998|B-deild 1998]]
==C-deild==
=== [[Mynd:Þróttur_R..png|30px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur]] ===
* Stærsti sigur:
10:0 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Víkingur.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingi]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1962|B-deild 1962]]
* Stærsta tap:
2:12 gegn [[Mynd:Knattspyrnufélagið Fram.png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Efsta_deild_karla_í_knattspyrnu_1954|A-deild 1954]]
=== [[Mynd:Njarðvík.jpg|30px]] [[Ungmennafélag Njarðvíkur]] ===
* Stærsti sigur:
13:0 gegn Knattspyrnufélaginu Hvatberum, D-deild 1993
* Stærstu töp:
0:8 gegn [[Mynd:Vidismerki.jpg|20px]] [[Knattspyrnufélagið Víðir|Víði]], C-deild 1972
0:8 gegn [[Mynd:Þróttur_R..png|20px]] [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þrótti Reykjavík]], [[2. deild karla í knattspyrnu 1986|B-deild 1986]]
=== [[Mynd:Víkingur_Ólafsvík.png|30px]] [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkingur Ólafsvík]] ===
* Stærsti sigur:
15:1 gegn [[Mynd:SR_Skautafélag_Reykjavíkur.svg|20px]] [[Skautafélag Reykjavíkur|Skautafélagi Reykjavíkur]], D-deild 1996
* Stærstu töp:
0:11 gegn [[Mynd:Breidablik.png|20px]] [[Breiðablik|Breiðabliki]] [[2. deild karla í knattspyrnu 1975|B-deild 1975]]
0:11 gegn [[Mynd:UMFA.png|20px]] [[Ungmennafélagið Afturelding|Aftureldingu]], D-deild 1998
[[Flokkur:knattspyrna á Íslandi]]
5yhryj3f22bvg2ub8afoeyme0id36i1
Gísli Einarsson
0
168997
1764930
1764929
2022-08-16T12:01:29Z
Berserkur
10188
Fjarlægði endurbeiningu á [[Gísli Einarsson (skólameistari)]]
wikitext
text/x-wiki
'''Gísli Einarsson''' getur átt við:
*[[Gísli Einarsson (fréttamaður)]]
*[[Gísli S. Einarsson]], alþingismaður og bæjarstjóri Akraness
*[[Gísli Einarsson (skólameistari)]] í Skálholti.
*[[Gísli Einarsson (prestur í Vatnsfirði)]]
[[Flokkur:Aðgreiningarsíður]]
a28ahm7fyewg9o6wdb5dzuyd9t4jfz1
Gísli Einarsson (fréttamaður)
0
168998
1764931
2022-08-16T12:05:10Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Mynd:Gísli Einarsson fréttamaður.jpg|thumb|Gísli Einarsson á vettvandi í [[Holuhraun]]i. 2014.]] '''Gísli Einarsson''' er íslenskur fréttamaður og umsjónarmaður [[Landinn|Landans]], frétta og þjóðlífsþáttar. [[Flokkur:Íslenskir fréttamenn]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Gísli Einarsson fréttamaður.jpg|thumb|Gísli Einarsson á vettvandi í [[Holuhraun]]i. 2014.]]
'''Gísli Einarsson''' er íslenskur fréttamaður og umsjónarmaður [[Landinn|Landans]], frétta og þjóðlífsþáttar.
[[Flokkur:Íslenskir fréttamenn]]
ga395fyp40o560ff6f0pct7sc7foubx
1764932
1764931
2022-08-16T12:05:33Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Gísli Einarsson fréttamaður.jpg|thumb|Gísli Einarsson á vettvangi í [[Holuhraun]]i. 2014.]]
'''Gísli Einarsson''' er íslenskur fréttamaður og umsjónarmaður [[Landinn|Landans]], frétta og þjóðlífsþáttar.
[[Flokkur:Íslenskir fréttamenn]]
eyp2qon4kbu990o941w9v0rgyuwpqxs
Yfirbreiðsla
0
168999
1764938
2022-08-16T13:05:12Z
Salvor
70
Ný síða: '''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[pólýethylín]]. Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi og er meðal annars notu...
wikitext
text/x-wiki
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[pólýethylín]]. Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
eg17lzvawuusc3fx0p2s2011ktqs9x8
1764947
1764938
2022-08-16T13:32:46Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[pólýethylín]]. Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna.
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
ej66zcfwmabgtss3kugkrgn8l5twyio
1764954
1764947
2022-08-16T13:48:46Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[pólýethylín]]. Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Color!!Name
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla}}
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla}}
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla}}
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla}}
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla}}
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
snrsrkd7ei39ihuiigysnq7b9w9lb9l
1764956
1764954
2022-08-16T13:50:07Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[pólýethylín]]. Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi, sól eða öldugangi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Color!!Name
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
axsme4lzi60d0xd3ukcq53wraw3qxmn
1764968
1764956
2022-08-16T14:08:21Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Archeology excavation.jpg|thumb|yfirbreiðslur notaðar til að hylja jarðveg í fornleifauppgrefri í Japan.]]
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[pólýethylín]]. Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi, sól eða öldugangi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna. Yfirbreiðslur eru einnig notaðar til að skýla hlutum og fólki í náttúruhamförum og neyðartilvikum og til að skýla hlutum á byggingarstað eða vinnustað.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Color!!Name
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
749nceqxwp4gghnh14trupgyh43hifg
1764991
1764968
2022-08-16T16:04:08Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tarpaulin fly tent.jpg|thumb|Yfirbreiðsla úr plastefni (polytarp) notuð sem tjald.]]
[[Mynd:Archeology excavation.jpg|thumb|yfirbreiðslur notaðar til að hylja jarðveg í fornleifauppgrefri í Japan.]]
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[pólýethylín]]. Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi, sól eða öldugangi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna. Yfirbreiðslur eru einnig notaðar til að skýla hlutum og fólki í náttúruhamförum og neyðartilvikum og til að skýla hlutum á byggingarstað eða vinnustað.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Litur
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
mzr9v5rvzwrpgg9bhxskxmu0tb8qhcz
1764992
1764991
2022-08-16T16:09:51Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tarpaulin fly tent.jpg|thumb|Yfirbreiðsla úr plastefni (polytarp) notuð sem tjald.]]
[[Mynd:Archeology excavation.jpg|thumb|yfirbreiðslur notaðar til að hylja jarðveg í fornleifauppgrefri í Japan.]]
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[Fjöletýlen|fjöletýlen]] (einnig kallað pólýetýlen eða PE) . Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi, sól eða öldugangi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna. Yfirbreiðslur eru einnig notaðar til að skýla hlutum og fólki í náttúruhamförum og neyðartilvikum og til að skýla hlutum á byggingarstað eða vinnustað.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Litur
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa. Núna er algengt að yfirbreiðslur séu úr pólýetýlen og eru slíkar yfirbreiðslur kallaðar á ensku polytarp.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
3ji226jvh950fh0ritnwy325jtfsfv3
1764993
1764992
2022-08-16T16:21:34Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tarpaulin fly tent.jpg|thumb|Yfirbreiðsla úr plastefni (polytarp) notuð sem tjald.]]
[[Mynd:Archeology excavation.jpg|thumb|yfirbreiðslur notaðar til að hylja jarðveg í fornleifauppgrefri í Japan.]]
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[Fjöletýlen|fjöletýlen]] (einnig kallað pólýetýlen eða PE) . Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi, sól eða öldugangi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna. Yfirbreiðslur eru einnig notaðar til að skýla hlutum og fólki í náttúruhamförum og neyðartilvikum og til að skýla hlutum á byggingarstað eða vinnustað.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Litur
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa. Núna er algengt að yfirbreiðslur séu úr pólýetýlen og eru slíkar yfirbreiðslur kallaðar á ensku polytarp.
== Heimild ==
* Greinin [[en:Tarpaulin|Tarpaulin]] á en.wikipedia.org
[[Flokkur:Efni]]
st2bdw3pbph1nm10z1wfepfsgq6lu1f
1764994
1764993
2022-08-16T16:22:16Z
Berserkur
10188
/* Heimild */
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tarpaulin fly tent.jpg|thumb|Yfirbreiðsla úr plastefni (polytarp) notuð sem tjald.]]
[[Mynd:Archeology excavation.jpg|thumb|yfirbreiðslur notaðar til að hylja jarðveg í fornleifauppgrefri í Japan.]]
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúrethan]] eða gert úr plastefnum eins og [[Fjöletýlen|fjöletýlen]] (einnig kallað pólýetýlen eða PE) . Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi, sól eða öldugangi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna. Yfirbreiðslur eru einnig notaðar til að skýla hlutum og fólki í náttúruhamförum og neyðartilvikum og til að skýla hlutum á byggingarstað eða vinnustað.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Litur
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa. Núna er algengt að yfirbreiðslur séu úr pólýetýlen og eru slíkar yfirbreiðslur kallaðar á ensku polytarp.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
[[Flokkur:Efni]]
mmx5rlfuahcuqtnfqmaxia9t678p1wb
1765056
1764994
2022-08-16T19:26:05Z
Salvor
70
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Tarpaulin fly tent.jpg|thumb|Yfirbreiðsla úr plastefni (polytarp) notuð sem tjald.]]
[[Mynd:Archeology excavation.jpg|thumb|yfirbreiðslur notaðar til að hylja jarðveg í fornleifauppgrefri í Japan.]]
'''Yfirbreiðsla''' er stór efnisstrangi eða dúkur úr sterku, sveigjanlegu og vatnsþéttu efni, oft úr [[Strigi|striga]] eða [[Pólýester|pólýester]] sem húðað er með [[pólýúretan]] eða gert úr plastefnum eins og [[Fjöletýlen|fjöletýlen]] (einnig kallað pólýetýlen eða PE) . Oft eru í hornum göt styrkt með málmi til að hægt sé að þræða þar í gegn reipi til að binda niður yfirbreiðslu. Yfirbreiðsla er notuð til að skýla stórum hlutum fyrir veðri og vindi, sól eða öldugangi og er meðal annars notuð yfir báta, kerrur, vörubílspalla, sandkassa, sundlaugar, tjaldvagna. Yfirbreiðslur eru einnig notaðar til að skýla hlutum og fólki í náttúruhamförum og neyðartilvikum og til að skýla hlutum á byggingarstað eða vinnustað.
Reynt hefur verið að koma upp litakóða fyrir hve þéttofin og þykk yfirbreiðsla er en því er ekki fylgt af öllum framleiðendum. Algengir litakóðar eru:
{|class=wikitable
!colspan=2|Litur
|-
|style="background:dodgerblue"| ||Blátt||létt yfirbreiðsla
|-
|style="background:gold"| ||Gult eða appelsínugult||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:forestgreen"| ||Grænt||meðalsterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:silver"| ||Silfurlitað||sterk yfirbreiðsla
|-
|style="background:sienna"| ||Brúnt||mjög sterk og þykk yfirbreiðsla
|}
Á ensku heitir yfirbreiðsla Tarpaulin sem oft er stytt í tarp en það merkir tjargaður segldúkur sem breiddur var yfir varning á þilfari skipa. Núna er algengt að yfirbreiðslur séu úr pólýetýlen og eru slíkar yfirbreiðslur kallaðar á ensku polytarp.
== Heimild ==
* Greinin Tarpaulin á en.wikipedia.org
[[Flokkur:Efni]]
5zsn9un2sdiyt16x1qsfs39avppcmdw
Lada
0
169000
1764944
2022-08-16T13:26:43Z
SSHTALBI
85983
bætti við efni
wikitext
text/x-wiki
[[File:Vladimir Putin driving Lada Vesta 04.jpg|thumb|Lada Vesta]]
'''Lada''' (rússneska: Лада) er bílamerki framleitt af rússneska hlutabréfafyrirtækinu AutoVAZ. Lada vörumerkið kom fram árið 1973 og einbeitti sér upphaflega erlendis áður en það varð flaggskip AvtoVAZ fyrir alla markaði á tíunda áratugnum. Fyrstu bílarnir sem framleiddir voru af AvtoVAZ voru framleiddir með tækniaðstoð frá Fiat.
Renault tók við vörumerkinu árið 2016. Í dag eru Lada ökutæki staðsett á viðráðanlegu verði og bjóða upp á gott gildi fyrir peningana.
== Helstu módel ==
''Ath.: '''feitletruð''' módel eru þau sem nú eru framleidd.''
* VAZ 2101 (1970)
* VAZ 2102 (1972)
* VAZ 2103 (1972)
* VAZ 2106 (1976)
* VAZ 2121 (1977)
* '''Lada Niva''' (1977)
* VAZ 2105 (1979)
* VAZ 2107 (1982)
* Lada Samara (1984)
* VAZ 2104 (1984)
* VAZ 2108 (1984)
* 1987 VAZ 2109 (1987)
* '''Lada Granta''' (2011)
* '''Lada Largus''' (2012)
* '''Lada Vesta''' (2015)
* '''Lada XRAY''' (2015)
== Tenglar ==
{{Commonscat|Lada|Lada}}
* [https://www.lada.ru/en Opinber vefsíða Lada]
{{Stubbur|bíll}}
{{S|1973}}
5ue40a5p9s09r1plue0ev42ucez5fac
1764960
1764944
2022-08-16T13:55:12Z
SSHTALBI
85983
/* Helstu módel */Leiðrétti innsláttarvillu
wikitext
text/x-wiki
[[File:Vladimir Putin driving Lada Vesta 04.jpg|thumb|Lada Vesta]]
'''Lada''' (rússneska: Лада) er bílamerki framleitt af rússneska hlutabréfafyrirtækinu AutoVAZ. Lada vörumerkið kom fram árið 1973 og einbeitti sér upphaflega erlendis áður en það varð flaggskip AvtoVAZ fyrir alla markaði á tíunda áratugnum. Fyrstu bílarnir sem framleiddir voru af AvtoVAZ voru framleiddir með tækniaðstoð frá Fiat.
Renault tók við vörumerkinu árið 2016. Í dag eru Lada ökutæki staðsett á viðráðanlegu verði og bjóða upp á gott gildi fyrir peningana.
== Helstu módel ==
''Ath.: '''feitletruð''' módel eru þau sem nú eru framleidd.''
* VAZ 2101 (1970)
* VAZ 2102 (1972)
* VAZ 2103 (1972)
* VAZ 2106 (1976)
* VAZ 2121 (1977)
* '''Lada Niva''' (1977)
* VAZ 2105 (1979)
* VAZ 2107 (1982)
* Lada Samara (1984)
* VAZ 2104 (1984)
* VAZ 2108 (1984)
* VAZ 2109 (1987)
* '''Lada Granta''' (2011)
* '''Lada Largus''' (2012)
* '''Lada Vesta''' (2015)
* '''Lada XRAY''' (2015)
== Tenglar ==
{{Commonscat|Lada|Lada}}
* [https://www.lada.ru/en Opinber vefsíða Lada]
{{Stubbur|bíll}}
{{S|1973}}
6fftnkqr5a3kmwoz7o24k0xxlyplyii
1764982
1764960
2022-08-16T15:33:32Z
Berserkur
10188
wikitext
text/x-wiki
[[File:Vladimir Putin driving Lada Vesta 04.jpg|thumb|Lada Vesta]]
'''Lada''' (rússneska: Лада) er bílamerki framleitt af rússneska hlutabréfafyrirtækinu AutoVAZ. Lada vörumerkið kom fram árið 1973 og einbeitti sér upphaflega erlendis áður en það varð flaggskip AvtoVAZ fyrir alla markaði á tíunda áratugnum. Fyrstu bílarnir sem framleiddir voru af AvtoVAZ voru framleiddir með tækniaðstoð frá Fiat.
Renault tók við vörumerkinu árið 2016. Í dag eru Lada ökutæki staðsett á viðráðanlegu verði og bjóða upp á gott gildi fyrir peningana.
== Helstu módel ==
''Ath.: '''feitletruð''' módel eru þau sem nú eru framleidd.''
* VAZ 2101 (1970)
* VAZ 2102 (1972)
* VAZ 2103 (1972)
* VAZ 2106 (1976)
* VAZ 2121 (1977)
* '''Lada Niva''' (1977)
* VAZ 2105 (1979)
* VAZ 2107 (1982)
* Lada Samara (1984)
* VAZ 2104 (1984)
* VAZ 2108 (1984)
* VAZ 2109 (1987)
* '''Lada Granta''' (2011)
* '''Lada Largus''' (2012)
* '''Lada Vesta''' (2015)
* '''Lada XRAY''' (2015)
== Tenglar ==
{{Commonscat|Lada|Lada}}
* [https://www.lada.ru/en Opinber vefsíða Lada]
{{Stubbur|bíll}}
{{S|1973}}
[[Flokkur:Rússneskir bílaframleiðendur]]
qkrof1w3z98pumzd81myqzkvn1jhlnc
Flokkur:Rússneskir bílaframleiðendur
14
169001
1764983
2022-08-16T15:33:54Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Bifreiðaframleiðendur eftir löndum]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Bifreiðaframleiðendur eftir löndum]]
cot0ierj7rmnq3efqi8hou3tvwdtddx
Flokkur:Franskir bílaframleiðendur
14
169002
1764984
2022-08-16T15:34:43Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Bifreiðaframleiðendur eftir löndum]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Bifreiðaframleiðendur eftir löndum]]
cot0ierj7rmnq3efqi8hou3tvwdtddx
Flokkur:Ítalskir bílaframleiðendur
14
169003
1764985
2022-08-16T15:35:32Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Flokkur:Bifreiðaframleiðendur eftir löndum]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Bifreiðaframleiðendur eftir löndum]]
cot0ierj7rmnq3efqi8hou3tvwdtddx
Siegen
0
169004
1765077
2022-08-16T20:30:16Z
Berserkur
10188
Ný síða: [[Mynd:Oberstadt siegen.jpg|thumb|Siegen.]] '''Siegen''' er borg í þýska sambandslandinu [[Norðurrín-Vestfalía]]. Íbúar eru um 102.000 (2020). Siegen er háskólaborg. Landsvæði borgarinnar er hæðótt og er meðalhæð 290 metrar. Hæsti punktur er við Pfannenberg í 499 metrum. Árið 1975 sameinaðist Siegen bæjunum Hüttental og Eiserfeld og þá bættust 60.000 íbúar við borgina sem taldi þá yfir 100.000 íbúa. [[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
wikitext
text/x-wiki
[[Mynd:Oberstadt siegen.jpg|thumb|Siegen.]]
'''Siegen''' er borg í þýska sambandslandinu [[Norðurrín-Vestfalía]]. Íbúar eru um 102.000 (2020). Siegen er háskólaborg.
Landsvæði borgarinnar er hæðótt og er meðalhæð 290 metrar. Hæsti punktur er við Pfannenberg í 499 metrum.
Árið 1975 sameinaðist Siegen bæjunum Hüttental og Eiserfeld og þá bættust 60.000 íbúar við borgina sem taldi þá yfir 100.000 íbúa.
[[Flokkur:Borgir í Þýskalandi]]
6m8kc7766gwlxr58k263177hnli3syd
Ukhnaagiin Khürelsükh
0
169005
1765086
2022-08-17T01:18:50Z
TKSnaevarr
53243
Ný síða: {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Ukhnaagiin Khürelsükh<br>{{small|Ухнаагийн Хүрэлсүх}} | mynd = Mongolian Prime Minister Khurelsukh Ukhnaa in 2018.jpg | titill= Forseti Mongólíu | stjórnartíð_start = [[25. júní]] [[2021]] | stjórnartíð_end = | forsætisráðherra = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]] | forveri = [[Khaltmaagiin Battulga]] | titill2= Forsætisráðherra Mongólíu | stjórnartíð_start2 = [[4. október]] [[2017]] | stjórnart...
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Ukhnaagiin Khürelsükh<br>{{small|Ухнаагийн Хүрэлсүх}}
| mynd = Mongolian Prime Minister Khurelsukh Ukhnaa in 2018.jpg
| titill= Forseti Mongólíu
| stjórnartíð_start = [[25. júní]] [[2021]]
| stjórnartíð_end =
| forsætisráðherra = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| forveri = [[Khaltmaagiin Battulga]]
| titill2= Forsætisráðherra Mongólíu
| stjórnartíð_start2 = [[4. október]] [[2017]]
| stjórnartíð_end2 = [[27. janúar]] [[2021]]
| forseti2 = [[Khaltmaagiin Battulga]]
| forveri2 = [[Jargaltulgyn Erdenebat]]
| eftirmaður2= [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| myndatexti1 = {{small|Ukhnaagiin Khürelsükh árið 2022.}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1968|6|14}}
| fæðingarstaður = [[Ulaanbaatar]], [[Mongólía|Mongólíu]]
| þjóderni = [[Mongólía|Mongólskur]]
| maki = Bolortsetseg Khürelsükh
| stjórnmálaflokkur = [[Mongólski þjóðarflokkurinn]]
| börn = 2
| háskóli = Varnarháskóli Mongólíu<br>Þjóðarháskóli Mongólíu
}}
'''Ukhnaagiin Khürelsükh''' ([[mongólska]]: Ухнаагийн Хүрэлсүх; f. 14. júní 1968) er [[Mongólía|mongólskur]] stjórnmálamaður og núverandi forseti Mongólíu. Khürelsükh er meðlimur í [[Mongólski þjóðarflokkurinn|Mongólska þjóðarflokknum]]. Hann hefur verið forseti frá júní 2021 og var áður [[forsætisráðherra Mongólíu]] frá október 2017 til janúar 2021.
==Æviágrip==
Khürelsükh gekk í gagnfræðaskóla í [[Ulaanbaatar]]. Hann útskrifaðist frá Varnarháskóla Mongólíu árið 1989 með gráðu í stjórnmálafræði. Hann nam síðan opinbera stjórnsýslu við Þjóðarháskóla Mongólíu.
Khürelsükh hefur þrisvar sinnum (árin 2000, 2004 og 2012) verið kjörinn á mongólska Stór-Khúralið, þing mongólska lýðveldisins. Hann var ráðherra neyðarástandsmála frá 2004 til 2006, ráðherra faglegs eftirlits frá 2006 til 2008 og varaforsætisráðherra frá 2014 til 2015 og 2016 til 2017. Khürelsükh tók við embætti [[forsætisráðherra Mongólíu]]
Í júní 2020 vann Mongólski þjóðarflokkurinn þingkosningar með 62 þingsætum af 76. Þetta var í fyrsta sinn sem flokkurinn vann tvær þingkosningar í röð. Árangurinn var að nokkru leyti rakinn til ánægju með störf Khürelsükhs við að sporna við loftmengun í Ulaanbaatar og viðbrögð stjórnar hans við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|kórónaveirufaraldrinum]] í landinu.<ref name="Dierkes">{{Vefheimild|tungumál=en|url=http://blogs.ubc.ca/mongolia/2021/khurelsukh-resignation/|titill=PM Khurelsukh Resigns Suddenly|mánuður=21. janúar |ár=2021|höfundur=Julian Dierkes|útgefandi=[[Háskólinn í Bresku Kólumbíu]]}}</ref>
Þann 21. janúar 2021 bauð Khürelsükh Stór-Khúralinu afsögn sína eftir mótmæli sem upphófust vegna ómannúðlegrar meðferðar á konu sem hafði veikst af [[Covid-19]] og nýfæddu barni hennar.<ref>{{Vefheimild|tungumál=en|url=https://www.reuters.com/article/us-health-coronavirus-mongolia-idUSKBN29Q1GT|titill=Mongolian prime minister submits resignation after COVID-19 protests|útgefandi=''[[Reuters]]''|date=21 janvier 2021}}</ref> Þingið samþykkti afsögn Khürelsükhs og ríkisstjórnar hans sama dag.<ref>{{Vefheimild|tungumál=en|url=https://montsame.mn/en/read/250961|titill=Parliament approves PM Khurelsukh's resignation|útgefandi=''[[Montsame]]''|mánuður=21. janúar|ár=2021|höfundur=T. Baljmaa}}</ref>
Afsögn Khürelsükh kom mörgum í opna skjöldu og stjórnmálagreinendur litu gjarnan á hana bæði sem skilaboð um að hann gæti axlað ábyrgð en einnig sem leið hans til þess að þurfa ekki að koma nálægt stjórn ríkisins á tíma Covid-kreppunnar og viðhalda þannig vinsældum í aðdraganda forsetakosninga Mongólíu í júní 2021.<ref name="Dierkes" /> Khürelsükh bauð sig fram til forseta í kosningunum og náði kjöri með 67,76 % atkvæða.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Mongólíu]] |
frá=[[25. júní]] [[2021]]|
til=|
fyrir=[[Khaltmaagiin Battulga]]|
eftir=Enn í embætti|
}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forsætisráðherra Mongólíu]] |
frá=[[4. október]] [[2017]]|
til=[[27. janúar]] [[2021]]|
fyrir=[[Jargaltulgyn Erdenebat]]|
eftir=[[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Khürelsükh, Ukhnaagiin}}
{{f|1968}}
[[Flokkur:Forsetar Mongólíu]]
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Mongólíu]]
3894rtfke99hf0wayk4nmfxa5b3jyhk
1765094
1765086
2022-08-17T01:37:03Z
TKSnaevarr
53243
wikitext
text/x-wiki
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Ukhnaagiin Khürelsükh<br>{{small|Ухнаагийн Хүрэлсүх}}
| mynd = Mongolian Prime Minister Khurelsukh Ukhnaa in 2018.jpg
| titill= Forseti Mongólíu
| stjórnartíð_start = [[25. júní]] [[2021]]
| stjórnartíð_end =
| forsætisráðherra = [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| forveri = [[Khaltmaagiin Battulga]]
| titill2= Forsætisráðherra Mongólíu
| stjórnartíð_start2 = [[4. október]] [[2017]]
| stjórnartíð_end2 = [[27. janúar]] [[2021]]
| forseti2 = [[Khaltmaagiin Battulga]]
| forveri2 = [[Jargaltulgyn Erdenebat]]
| eftirmaður2= [[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]
| myndatexti1 = {{small|Ukhnaagiin Khürelsükh árið 2022.}}
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1968|6|14}}
| fæðingarstaður = [[Úlan Bator]], [[Mongólía|Mongólíu]]
| þjóderni = [[Mongólía|Mongólskur]]
| maki = Bolortsetseg Khürelsükh
| stjórnmálaflokkur = [[Mongólski þjóðarflokkurinn]]
| börn = 2
| háskóli = Varnarháskóli Mongólíu<br>Þjóðarháskóli Mongólíu
}}
'''Ukhnaagiin Khürelsükh''' ([[mongólska]]: Ухнаагийн Хүрэлсүх; f. 14. júní 1968) er [[Mongólía|mongólskur]] stjórnmálamaður og núverandi forseti Mongólíu. Khürelsükh er meðlimur í [[Mongólski þjóðarflokkurinn|Mongólska þjóðarflokknum]]. Hann hefur verið forseti frá júní 2021 og var áður [[forsætisráðherra Mongólíu]] frá október 2017 til janúar 2021.
==Æviágrip==
Khürelsükh gekk í gagnfræðaskóla í [[Úlan Bator]]. Hann útskrifaðist frá Varnarháskóla Mongólíu árið 1989 með gráðu í stjórnmálafræði. Hann nam síðan opinbera stjórnsýslu við Þjóðarháskóla Mongólíu.
Khürelsükh hefur þrisvar sinnum (árin 2000, 2004 og 2012) verið kjörinn á mongólska Stór-Khúralið, þing mongólska lýðveldisins. Hann var ráðherra neyðarástandsmála frá 2004 til 2006, ráðherra faglegs eftirlits frá 2006 til 2008 og varaforsætisráðherra frá 2014 til 2015 og 2016 til 2017. Khürelsükh tók við embætti [[forsætisráðherra Mongólíu]]
Í júní 2020 vann Mongólski þjóðarflokkurinn þingkosningar með 62 þingsætum af 76. Þetta var í fyrsta sinn sem flokkurinn vann tvær þingkosningar í röð. Árangurinn var að nokkru leyti rakinn til ánægju með störf Khürelsükhs við að sporna við loftmengun í Úlan Bator og viðbrögð stjórnar hans við [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–|kórónaveirufaraldrinum]] í landinu.<ref name="Dierkes">{{Vefheimild|tungumál=en|url=http://blogs.ubc.ca/mongolia/2021/khurelsukh-resignation/|titill=PM Khurelsukh Resigns Suddenly|mánuður=21. janúar |ár=2021|höfundur=Julian Dierkes|útgefandi=[[Háskólinn í Bresku Kólumbíu]]}}</ref>
Þann 21. janúar 2021 bauð Khürelsükh Stór-Khúralinu afsögn sína eftir mótmæli sem upphófust vegna ómannúðlegrar meðferðar á konu sem hafði veikst af [[Covid-19]] og nýfæddu barni hennar.<ref>{{Vefheimild|tungumál=en|url=https://www.reuters.com/article/us-health-coronavirus-mongolia-idUSKBN29Q1GT|titill=Mongolian prime minister submits resignation after COVID-19 protests|útgefandi=''[[Reuters]]''|date=21 janvier 2021}}</ref> Þingið samþykkti afsögn Khürelsükhs og ríkisstjórnar hans sama dag.<ref>{{Vefheimild|tungumál=en|url=https://montsame.mn/en/read/250961|titill=Parliament approves PM Khurelsukh's resignation|útgefandi=''[[Montsame]]''|mánuður=21. janúar|ár=2021|höfundur=T. Baljmaa}}</ref>
Afsögn Khürelsükh kom mörgum í opna skjöldu og stjórnmálagreinendur litu gjarnan á hana bæði sem skilaboð um að hann gæti axlað ábyrgð en einnig sem leið hans til þess að þurfa ekki að koma nálægt stjórn ríkisins á tíma Covid-kreppunnar og viðhalda þannig vinsældum í aðdraganda forsetakosninga Mongólíu í júní 2021.<ref name="Dierkes" /> Khürelsükh bauð sig fram til forseta í kosningunum og náði kjöri með 67,76 % atkvæða.
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forseti Mongólíu]] |
frá=[[25. júní]] [[2021]]|
til=|
fyrir=[[Khaltmaagiin Battulga]]|
eftir=Enn í embætti|
}}
{{Erfðatafla|
titill=[[Forsætisráðherra Mongólíu]] |
frá=[[4. október]] [[2017]]|
til=[[27. janúar]] [[2021]]|
fyrir=[[Jargaltulgyn Erdenebat]]|
eftir=[[Luvsannamsrain Oyun-Erdene]]|
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Khürelsükh, Ukhnaagiin}}
{{f|1968}}
[[Flokkur:Forsetar Mongólíu]]
[[Flokkur:Forsætisráðherrar Mongólíu]]
o78yztz1gczjmsmibfei1ryupp3sx70
Spjall:Ukhnaagiin Khürelsükh
1
169006
1765087
2022-08-17T01:20:35Z
TKSnaevarr
53243
Ný síða: {{Æviágrip lifandi fólks}} {{Þýðing |titill=Ukhnaagiin Khürelsükh |tungumál=fr |id=195984454 }}
wikitext
text/x-wiki
{{Æviágrip lifandi fólks}}
{{Þýðing
|titill=Ukhnaagiin Khürelsükh
|tungumál=fr
|id=195984454
}}
936wh43vsfpeyji3u8uw7b5701o72p1
Flokkur:Forsetar Mongólíu
14
169007
1765088
2022-08-17T01:21:44Z
TKSnaevarr
53243
Ný síða: [[Flokkur:Forsetar eftir löndum|Mongólía]] [[Flokkur:Mongólskir stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Mongólíu]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Forsetar eftir löndum|Mongólía]]
[[Flokkur:Mongólskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Þjóðhöfðingjar Mongólíu]]
e3ossilzhgv4qfkh2s9bvja6pd00er7
Flokkur:Mongólskir stjórnmálamenn
14
169008
1765089
2022-08-17T01:22:50Z
TKSnaevarr
53243
Ný síða: [[Flokkur:Mongólar|Stjórnmálamenn]] [[Flokkur:Stjórnmálamenn eftir löndum]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Mongólar|Stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Stjórnmálamenn eftir löndum]]
e8j9qnvr2snjiy0eu6mhbvjmma7sqi0
Flokkur:Þjóðhöfðingjar Mongólíu
14
169009
1765091
2022-08-17T01:24:22Z
TKSnaevarr
53243
Ný síða: [[Flokkur:Mongólar]] [[Flokkur:Þjóðhöfðingjar eftir löndum|Mongólía]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Mongólar]]
[[Flokkur:Þjóðhöfðingjar eftir löndum|Mongólía]]
92lnda2j4jl4iywrkjhryy04fky0wtq
Flokkur:Forsætisráðherrar Mongólíu
14
169010
1765092
2022-08-17T01:25:33Z
TKSnaevarr
53243
Ný síða: [[Flokkur:Forsætisráðherrar eftir löndum|Mongólía]] [[Flokkur:Mongólskir stjórnmálamenn]]
wikitext
text/x-wiki
[[Flokkur:Forsætisráðherrar eftir löndum|Mongólía]]
[[Flokkur:Mongólskir stjórnmálamenn]]
q0dgp892iw5ox81gbx89usmpmrg9opr