Wikipedia iswiki https://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a MediaWiki 1.39.0-wmf.26 first-letter Miðill Kerfissíða Spjall Notandi Notandaspjall Wikipedia Wikipediaspjall Mynd Myndaspjall Melding Meldingarspjall Snið Sniðaspjall Hjálp Hjálparspjall Flokkur Flokkaspjall Gátt Gáttaspjall TimedText TimedText talk Module Module talk Smától Smátólaspjall Smátóla skilgreining Smátóla skilgreiningarspjall 28. ágúst 0 2615 1766150 1571333 2022-08-28T00:39:07Z Akigka 183 wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''28. ágúst''' er 240. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (241. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 125 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[475]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vestrómverska ríkisins, tók völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flúði í útlegð til Dalmatíu. * [[1297]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í [[Flæmingjaland]]. * [[1607]] - [[Páll 5.]] páfi úrskurðaði að bæði [[molinismi]] [[jesúítar|jesúíta]] og [[tómismi]] [[dóminíkanar|dóminíkana]] rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um [[guðleg náð|guðlega náð]]. * [[1609]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]]. * [[1619]] - [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand 2.]] var kjörinn keisari [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1648]] - [[Annað enska borgarastríðið]]: Konungssinnar gáfust upp fyrir þinghernum í [[Colchester]]. * [[1752]] - Turnspíra [[Frelsarakirkjan|Frelsarakirkjunnar]] í Kaupmannahöfn var vígð. * [[1818]] - [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað undir heitinu Íslands stiftis bókasafn. * [[1850]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd. * [[1907]] - Póstfyrirtækið American Messenger Company, síðar [[United Parcel Service]], var stofnað í Seattle í Bandaríkjunum. * [[1913]] - [[Friðarhöllin]] í [[Haag]] var formlega opnuð. * [[1915]] - Fyrsta bílslysið á Íslandi sem leiddi til dauðsfalls. * [[1927]] - [[Ríkisstjórn]] [[Tryggvi Þórhallsson|Tryggva Þórhallssonar]] tók við völdum og sat í tæp fimm ár. * [[1963]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]]. * [[1967]] - Tólf manna áhöfn ''Stíganda'' frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] var bjargað eftir rúmlega fjögurra sólarhringa hrakninga í björgunarbát. ''Stígandi'' sökk á síldarmiðunum 700 mílur norður í höfum og varð þetta slys til þess að [[Tilkynningaskylda sjófarenda|tilkynningaskyldunni]] var komið á laggirnar. * [[1971]] - [[Hróarskelduhátíðin]] var sett í fyrsta skipti. * [[1974]] - [[Fyrsta ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum og [[Geir Hallgrímsson]] varð forsætisráðherra. * [[1981]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[1981]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[1982]] - Pönktónleikarnir [[Melarokk]] voru haldnir í Reykjavík. * [[1984]] - Fjölmiðlafyrirtæki Berlusconis [[Fininvest]] keypti sjónvarpsstöðina [[Rete 4]]. * [[1985]] - Fyrsta [[reykingabann]]ið í Bandaríkjunum var sett í öllum veitingastöðum í [[Aspen]] í Colorado. * [[1986]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn. <onlyinclude> * [[1988]] - Skriðuföll urðu á [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] eftir miklar rigningar og urðu tvö hundruð manns að rýma hús sín. Mikið tjón varð á mannvirkjum en ekki slys á fólki. * [[1988]] - Þrjár af flugvélum ítalska listflugshópsins [[Frecce Tricolori]] rákust saman yfir [[Ramstein-flugstöðin]]ni. Ein þeirra hrapaði á áhorfendur með þeim afleiðingum að 75 létust. * [[1993]] - [[Ong Teng Cheong]] varð fyrsti forseti Singapúr sem kosinn var í almennum kosningum. * [[1996]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] skildu. * [[2002]] - [[Baugsmálið]]: Húsleit var gerð í höfuðstöðvum Baugs af efnahagsbrotadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]]. * [[2006]] - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í [[Frakkland]]i. * [[2009]] - Umdeild lög um ríkisábyrgð vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru við [[Icesave]] voru samþykkt á [[Alþingi]]. * [[2014]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] varð forseti Tyrklands.</onlyinclude> == Fædd == * [[32]] - [[Otho]], keisari Rómar (d. [[69]]). * [[933]] - [[Ríkharður 1. af Normandí]] (d. [[996]]). * [[1592]] - [[George Villiers]], hertogi af Buckingham (d. [[1628]]). * [[1749]] - [[Johann Wolfgang von Goethe]], þýskt skáld (d. [[1832]]). * [[1838]] - [[Torfi Bjarnason]], skólastjóri í Ólafsdal (d. [[1915]]). * [[1895]] - [[Friðþjófur Thorsteinsson]], knattspyrnumaður, þjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1967]]). * [[1906]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (d. [[1984]]). * [[1911]] - [[Joseph Luns]], hollenskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]). * [[1924]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1931]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2017]]). * [[1940]] - [[Ken Jenkins]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[Hjálmar Hjálmarsson]], íslenskur leikari. * [[1964]] - [[Kaj Leo Holm Johannesen]], lögmaður Færeyja. * [[1969]] - [[Jason Priestley]], kanadískur leikari. * [[1969]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari. * [[1984]] - [[Paula Fernandes]], brasilísk söngkona. * [[1987]] - [[Daigo Nishi]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[430]] - Heilagur [[Ágústínus]] frá Hippó (f. [[354]]). * [[1026]] - [[Ríkharður 2. af Normandí]] (f. [[970]]). * [[1533]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í Perú, kyrktur að boði Francisco Pizarro. * [[1645]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögspekingur (f. [[1583]]). * [[1654]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]). * [[1946]] - [[Danuta Siedzikówna]], pólsk hjúkrunarkona (f. [[1928]]). * [[1958]] - [[Halldór Hermannsson]], prófessor og bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-Háskóla (f. [[1878]]). * [[1981]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[1995]] - [[Michael Ende]], þýskur rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2008]] - [[Sigurbjörn Einarsson]], íslenskur biskup (f. [[1911]])). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] im8ewuag26mfxzmgbjxlwccqrbwk87f 1766151 1766150 2022-08-28T00:39:58Z Akigka 183 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''28. ágúst''' er 240. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (241. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 125 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[475]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vestrómverska ríkisins, tók völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flúði í útlegð til Dalmatíu. * [[1297]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í [[Flæmingjaland]]. * [[1607]] - [[Páll 5.]] páfi úrskurðaði að bæði [[molinismi]] [[jesúítar|jesúíta]] og [[tómismi]] [[dóminíkanar|dóminíkana]] rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um [[guðleg náð|guðlega náð]]. * [[1609]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]]. * [[1619]] - [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand 2.]] var kjörinn keisari [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1648]] - [[Annað enska borgarastríðið]]: Konungssinnar gáfust upp fyrir þinghernum í [[Colchester]]. * [[1752]] - Turnspíra [[Frelsarakirkjan|Frelsarakirkjunnar]] í Kaupmannahöfn var vígð. * [[1818]] - [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað undir heitinu Íslands stiftis bókasafn. * [[1850]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd. * [[1907]] - Póstfyrirtækið American Messenger Company, síðar [[United Parcel Service]], var stofnað í Seattle í Bandaríkjunum. * [[1913]] - [[Friðarhöllin]] í [[Haag]] var formlega opnuð. * [[1915]] - Fyrsta bílslysið á Íslandi sem leiddi til dauðsfalls. * [[1927]] - [[Ríkisstjórn]] [[Tryggvi Þórhallsson|Tryggva Þórhallssonar]] tók við völdum og sat í tæp fimm ár. * [[1963]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]]. * [[1967]] - Tólf manna áhöfn ''Stíganda'' frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] var bjargað eftir rúmlega fjögurra sólarhringa hrakninga í björgunarbát. ''Stígandi'' sökk á síldarmiðunum 700 mílur norður í höfum og varð þetta slys til þess að [[Tilkynningaskylda sjófarenda|tilkynningaskyldunni]] var komið á laggirnar. * [[1971]] - [[Hróarskelduhátíðin]] var sett í fyrsta skipti. * [[1974]] - [[Fyrsta ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum og [[Geir Hallgrímsson]] varð forsætisráðherra. * [[1981]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[1981]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[1982]] - Pönktónleikarnir [[Melarokk]] voru haldnir í Reykjavík. * [[1984]] - Fjölmiðlafyrirtæki Berlusconis [[Fininvest]] keypti sjónvarpsstöðina [[Rete 4]]. * [[1985]] - Fyrsta [[reykingabann]]ið í Bandaríkjunum var sett í öllum veitingastöðum í [[Aspen]] í Colorado. * [[1986]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn. <onlyinclude> * [[1988]] - Skriðuföll urðu á [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] eftir miklar rigningar og urðu tvö hundruð manns að rýma hús sín. Mikið tjón varð á mannvirkjum en ekki slys á fólki. * [[1988]] - Þrjár af flugvélum ítalska listflugshópsins [[Frecce Tricolori]] rákust saman yfir [[Ramstein-flugstöðin]]ni. Ein þeirra hrapaði á áhorfendur með þeim afleiðingum að 75 létust. * [[1993]] - [[Ong Teng Cheong]] varð fyrsti forseti Singapúr sem kosinn var í almennum kosningum. * [[1996]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] skildu. * [[2002]] - [[Baugsmálið]]: Húsleit var gerð í höfuðstöðvum Baugs af efnahagsbrotadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]]. * [[2006]] - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í [[Frakkland]]i. * [[2009]] - Umdeild lög um ríkisábyrgð vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru við [[Icesave]] voru samþykkt á [[Alþingi]]. * [[2014]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] varð forseti Tyrklands.</onlyinclude> == Fædd == * [[32]] - [[Otho]], keisari Rómar (d. [[69]]). * [[933]] - [[Ríkharður 1. af Normandí]] (d. [[996]]). * [[1592]] - [[George Villiers]], hertogi af Buckingham (d. [[1628]]). * [[1749]] - [[Johann Wolfgang von Goethe]], þýskt skáld (d. [[1832]]). * [[1838]] - [[Torfi Bjarnason]], skólastjóri í Ólafsdal (d. [[1915]]). * [[1895]] - [[Friðþjófur Thorsteinsson]], knattspyrnumaður, þjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1967]]). * [[1906]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (d. [[1984]]). * [[1911]] - [[Joseph Luns]], hollenskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]). * [[1924]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1931]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2017]]). * [[1940]] - [[Ken Jenkins]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[Hjálmar Hjálmarsson]], íslenskur leikari. * [[1964]] - [[Kaj Leo Holm Johannesen]], lögmaður Færeyja. * [[1969]] - [[Jason Priestley]], kanadískur leikari. * [[1969]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari. * [[1984]] - [[Paula Fernandes]], brasilísk söngkona. * [[1987]] - [[Daigo Nishi]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[430]] - Heilagur [[Ágústínus]] frá Hippó (f. [[354]]). * [[1026]] - [[Ríkharður 2. af Normandí]] (f. [[970]]). * [[1533]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í Perú, kyrktur að boði Francisco Pizarro. * [[1645]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögspekingur (f. [[1583]]). * [[1654]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]). * [[1946]] - [[Danuta Siedzikówna]], pólsk hjúkrunarkona (f. [[1928]]). * [[1958]] - [[Halldór Hermannsson]], prófessor og bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-Háskóla (f. [[1878]]). * [[1981]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[1984]] - [[Múhameð Naguib]], forseti Egyptalands (f. [[1901]]). * [[1995]] - [[Michael Ende]], þýskur rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2008]] - [[Sigurbjörn Einarsson]], íslenskur biskup (f. [[1911]])). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] qufishpoxeho4crft586o5q2enuzcna 1766152 1766151 2022-08-28T00:42:22Z Akigka 183 /* Dáin */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''28. ágúst''' er 240. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (241. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 125 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[475]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vestrómverska ríkisins, tók völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flúði í útlegð til Dalmatíu. * [[1297]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í [[Flæmingjaland]]. * [[1607]] - [[Páll 5.]] páfi úrskurðaði að bæði [[molinismi]] [[jesúítar|jesúíta]] og [[tómismi]] [[dóminíkanar|dóminíkana]] rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um [[guðleg náð|guðlega náð]]. * [[1609]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]]. * [[1619]] - [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand 2.]] var kjörinn keisari [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1648]] - [[Annað enska borgarastríðið]]: Konungssinnar gáfust upp fyrir þinghernum í [[Colchester]]. * [[1752]] - Turnspíra [[Frelsarakirkjan|Frelsarakirkjunnar]] í Kaupmannahöfn var vígð. * [[1818]] - [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað undir heitinu Íslands stiftis bókasafn. * [[1850]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd. * [[1907]] - Póstfyrirtækið American Messenger Company, síðar [[United Parcel Service]], var stofnað í Seattle í Bandaríkjunum. * [[1913]] - [[Friðarhöllin]] í [[Haag]] var formlega opnuð. * [[1915]] - Fyrsta bílslysið á Íslandi sem leiddi til dauðsfalls. * [[1927]] - [[Ríkisstjórn]] [[Tryggvi Þórhallsson|Tryggva Þórhallssonar]] tók við völdum og sat í tæp fimm ár. * [[1963]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]]. * [[1967]] - Tólf manna áhöfn ''Stíganda'' frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] var bjargað eftir rúmlega fjögurra sólarhringa hrakninga í björgunarbát. ''Stígandi'' sökk á síldarmiðunum 700 mílur norður í höfum og varð þetta slys til þess að [[Tilkynningaskylda sjófarenda|tilkynningaskyldunni]] var komið á laggirnar. * [[1971]] - [[Hróarskelduhátíðin]] var sett í fyrsta skipti. * [[1974]] - [[Fyrsta ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum og [[Geir Hallgrímsson]] varð forsætisráðherra. * [[1981]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[1981]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[1982]] - Pönktónleikarnir [[Melarokk]] voru haldnir í Reykjavík. * [[1984]] - Fjölmiðlafyrirtæki Berlusconis [[Fininvest]] keypti sjónvarpsstöðina [[Rete 4]]. * [[1985]] - Fyrsta [[reykingabann]]ið í Bandaríkjunum var sett í öllum veitingastöðum í [[Aspen]] í Colorado. * [[1986]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn. <onlyinclude> * [[1988]] - Skriðuföll urðu á [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] eftir miklar rigningar og urðu tvö hundruð manns að rýma hús sín. Mikið tjón varð á mannvirkjum en ekki slys á fólki. * [[1988]] - Þrjár af flugvélum ítalska listflugshópsins [[Frecce Tricolori]] rákust saman yfir [[Ramstein-flugstöðin]]ni. Ein þeirra hrapaði á áhorfendur með þeim afleiðingum að 75 létust. * [[1993]] - [[Ong Teng Cheong]] varð fyrsti forseti Singapúr sem kosinn var í almennum kosningum. * [[1996]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] skildu. * [[2002]] - [[Baugsmálið]]: Húsleit var gerð í höfuðstöðvum Baugs af efnahagsbrotadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]]. * [[2006]] - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í [[Frakkland]]i. * [[2009]] - Umdeild lög um ríkisábyrgð vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru við [[Icesave]] voru samþykkt á [[Alþingi]]. * [[2014]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] varð forseti Tyrklands.</onlyinclude> == Fædd == * [[32]] - [[Otho]], keisari Rómar (d. [[69]]). * [[933]] - [[Ríkharður 1. af Normandí]] (d. [[996]]). * [[1592]] - [[George Villiers]], hertogi af Buckingham (d. [[1628]]). * [[1749]] - [[Johann Wolfgang von Goethe]], þýskt skáld (d. [[1832]]). * [[1838]] - [[Torfi Bjarnason]], skólastjóri í Ólafsdal (d. [[1915]]). * [[1895]] - [[Friðþjófur Thorsteinsson]], knattspyrnumaður, þjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1967]]). * [[1906]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (d. [[1984]]). * [[1911]] - [[Joseph Luns]], hollenskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]). * [[1924]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1931]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2017]]). * [[1940]] - [[Ken Jenkins]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[Hjálmar Hjálmarsson]], íslenskur leikari. * [[1964]] - [[Kaj Leo Holm Johannesen]], lögmaður Færeyja. * [[1969]] - [[Jason Priestley]], kanadískur leikari. * [[1969]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari. * [[1984]] - [[Paula Fernandes]], brasilísk söngkona. * [[1987]] - [[Daigo Nishi]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[430]] - Heilagur [[Ágústínus]] frá Hippó (f. [[354]]). * [[1026]] - [[Ríkharður 2. af Normandí]] (f. [[970]]). * [[1533]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í Perú, kyrktur að boði Francisco Pizarro. * [[1645]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögspekingur (f. [[1583]]). * [[1654]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]). * [[1946]] - [[Danuta Siedzikówna]], pólsk hjúkrunarkona (f. [[1928]]). * [[1958]] - [[Halldór Hermannsson]], prófessor og bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-Háskóla (f. [[1878]]). * [[1981]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[1984]] - [[Múhameð Naguib]], forseti Egyptalands (f. [[1901]]). * [[1995]] - [[Michael Ende]], þýskur rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2008]] - [[Sigurbjörn Einarsson]], íslenskur biskup (f. [[1911]])). * [[2020]] – [[Chadwick Boseman]], bandarískur leikari (f. [[1976]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] p5qrzhvsg26udilectgse4atkhuvmgu 1766153 1766152 2022-08-28T00:44:17Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''28. ágúst''' er 240. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (241. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 125 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[475]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vestrómverska ríkisins, tók völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flúði í útlegð til Dalmatíu. * [[1297]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í [[Flæmingjaland]]. * [[1607]] - [[Páll 5.]] páfi úrskurðaði að bæði [[molinismi]] [[jesúítar|jesúíta]] og [[tómismi]] [[dóminíkanar|dóminíkana]] rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um [[guðleg náð|guðlega náð]]. * [[1609]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]]. * [[1619]] - [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand 2.]] var kjörinn keisari [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1648]] - [[Annað enska borgarastríðið]]: Konungssinnar gáfust upp fyrir þinghernum í [[Colchester]]. * [[1752]] - Turnspíra [[Frelsarakirkjan|Frelsarakirkjunnar]] í Kaupmannahöfn var vígð. * [[1818]] - [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað undir heitinu Íslands stiftis bókasafn. * [[1850]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd. * [[1907]] - Póstfyrirtækið American Messenger Company, síðar [[United Parcel Service]], var stofnað í Seattle í Bandaríkjunum. * [[1913]] - [[Friðarhöllin]] í [[Haag]] var formlega opnuð. * [[1915]] - Fyrsta bílslysið á Íslandi sem leiddi til dauðsfalls. * [[1927]] - [[Ríkisstjórn]] [[Tryggvi Þórhallsson|Tryggva Þórhallssonar]] tók við völdum og sat í tæp fimm ár. * [[1963]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]]. * [[1967]] - Tólf manna áhöfn ''Stíganda'' frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] var bjargað eftir rúmlega fjögurra sólarhringa hrakninga í björgunarbát. ''Stígandi'' sökk á síldarmiðunum 700 mílur norður í höfum og varð þetta slys til þess að [[Tilkynningaskylda sjófarenda|tilkynningaskyldunni]] var komið á laggirnar. * [[1971]] - [[Hróarskelduhátíðin]] var sett í fyrsta skipti. * [[1974]] - [[Fyrsta ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum og [[Geir Hallgrímsson]] varð forsætisráðherra. * [[1981]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[1981]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[1982]] - Pönktónleikarnir [[Melarokk]] voru haldnir í Reykjavík. * [[1984]] - Fjölmiðlafyrirtæki Berlusconis [[Fininvest]] keypti sjónvarpsstöðina [[Rete 4]]. * [[1985]] - Fyrsta [[reykingabann]]ið í Bandaríkjunum var sett í öllum veitingastöðum í [[Aspen]] í Colorado. * [[1986]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn. <onlyinclude> * [[1988]] - Skriðuföll urðu á [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] eftir miklar rigningar og urðu tvö hundruð manns að rýma hús sín. Mikið tjón varð á mannvirkjum en ekki slys á fólki. * [[1988]] - Þrjár af flugvélum ítalska listflugshópsins [[Frecce Tricolori]] rákust saman yfir [[Ramstein-flugstöðin]]ni. Ein þeirra hrapaði á áhorfendur með þeim afleiðingum að 75 létust. * [[1993]] - [[Ong Teng Cheong]] varð fyrsti forseti Singapúr sem kosinn var í almennum kosningum. * [[1996]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] skildu. * [[2002]] - [[Baugsmálið]]: Húsleit var gerð í höfuðstöðvum Baugs af efnahagsbrotadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]]. * [[2006]] - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í [[Frakkland]]i. * [[2009]] - Umdeild lög um ríkisábyrgð vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru við [[Icesave]] voru samþykkt á [[Alþingi]]. * [[2011]] - [[Fellibylurinn Írena (2011)|Fellibylurinn Írena]] gekk yfir New York-borg. * [[2014]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] varð forseti Tyrklands.</onlyinclude> == Fædd == * [[32]] - [[Otho]], keisari Rómar (d. [[69]]). * [[933]] - [[Ríkharður 1. af Normandí]] (d. [[996]]). * [[1592]] - [[George Villiers]], hertogi af Buckingham (d. [[1628]]). * [[1749]] - [[Johann Wolfgang von Goethe]], þýskt skáld (d. [[1832]]). * [[1838]] - [[Torfi Bjarnason]], skólastjóri í Ólafsdal (d. [[1915]]). * [[1895]] - [[Friðþjófur Thorsteinsson]], knattspyrnumaður, þjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1967]]). * [[1906]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (d. [[1984]]). * [[1911]] - [[Joseph Luns]], hollenskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]). * [[1924]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1931]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2017]]). * [[1940]] - [[Ken Jenkins]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[Hjálmar Hjálmarsson]], íslenskur leikari. * [[1964]] - [[Kaj Leo Holm Johannesen]], lögmaður Færeyja. * [[1969]] - [[Jason Priestley]], kanadískur leikari. * [[1969]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari. * [[1984]] - [[Paula Fernandes]], brasilísk söngkona. * [[1987]] - [[Daigo Nishi]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[430]] - Heilagur [[Ágústínus]] frá Hippó (f. [[354]]). * [[1026]] - [[Ríkharður 2. af Normandí]] (f. [[970]]). * [[1533]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í Perú, kyrktur að boði Francisco Pizarro. * [[1645]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögspekingur (f. [[1583]]). * [[1654]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]). * [[1946]] - [[Danuta Siedzikówna]], pólsk hjúkrunarkona (f. [[1928]]). * [[1958]] - [[Halldór Hermannsson]], prófessor og bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-Háskóla (f. [[1878]]). * [[1981]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[1984]] - [[Múhameð Naguib]], forseti Egyptalands (f. [[1901]]). * [[1995]] - [[Michael Ende]], þýskur rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2008]] - [[Sigurbjörn Einarsson]], íslenskur biskup (f. [[1911]])). * [[2020]] – [[Chadwick Boseman]], bandarískur leikari (f. [[1976]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] 9em1ssr1wutl2r6luly3jcxdvyhm5tm 1766154 1766153 2022-08-28T00:44:53Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''28. ágúst''' er 240. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (241. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 125 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[475]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vestrómverska ríkisins, tók völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flúði í útlegð til Dalmatíu. * [[1297]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í [[Flæmingjaland]]. * [[1607]] - [[Páll 5.]] páfi úrskurðaði að bæði [[molinismi]] [[jesúítar|jesúíta]] og [[tómismi]] [[dóminíkanar|dóminíkana]] rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um [[guðleg náð|guðlega náð]]. * [[1609]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]]. * [[1619]] - [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand 2.]] var kjörinn keisari [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1648]] - [[Annað enska borgarastríðið]]: Konungssinnar gáfust upp fyrir þinghernum í [[Colchester]]. * [[1752]] - Turnspíra [[Frelsarakirkjan|Frelsarakirkjunnar]] í Kaupmannahöfn var vígð. * [[1818]] - [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað undir heitinu Íslands stiftis bókasafn. * [[1850]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd. * [[1907]] - Póstfyrirtækið American Messenger Company, síðar [[United Parcel Service]], var stofnað í Seattle í Bandaríkjunum. * [[1913]] - [[Friðarhöllin]] í [[Haag]] var formlega opnuð. * [[1915]] - Fyrsta bílslysið á Íslandi sem leiddi til dauðsfalls. * [[1927]] - [[Ríkisstjórn]] [[Tryggvi Þórhallsson|Tryggva Þórhallssonar]] tók við völdum og sat í tæp fimm ár. * [[1963]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]]. * [[1967]] - Tólf manna áhöfn ''Stíganda'' frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] var bjargað eftir rúmlega fjögurra sólarhringa hrakninga í björgunarbát. ''Stígandi'' sökk á síldarmiðunum 700 mílur norður í höfum og varð þetta slys til þess að [[Tilkynningaskylda sjófarenda|tilkynningaskyldunni]] var komið á laggirnar. * [[1971]] - [[Hróarskelduhátíðin]] var sett í fyrsta skipti. * [[1974]] - [[Fyrsta ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum og [[Geir Hallgrímsson]] varð forsætisráðherra. * [[1981]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[1981]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[1982]] - Pönktónleikarnir [[Melarokk]] voru haldnir í Reykjavík. * [[1984]] - Fjölmiðlafyrirtæki Berlusconis [[Fininvest]] keypti sjónvarpsstöðina [[Rete 4]]. * [[1985]] - Fyrsta [[reykingabann]]ið í Bandaríkjunum var sett í öllum veitingastöðum í [[Aspen]] í Colorado. * [[1986]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn. <onlyinclude> * [[1988]] - Skriðuföll urðu á [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] eftir miklar rigningar og urðu tvö hundruð manns að rýma hús sín. Mikið tjón varð á mannvirkjum en ekki slys á fólki. * [[1988]] - Þrjár af flugvélum ítalska listflugshópsins [[Frecce Tricolori]] rákust saman yfir [[Ramstein-flugstöðin]]ni. Ein þeirra hrapaði á áhorfendur með þeim afleiðingum að 75 létust. * [[1993]] - [[Ong Teng Cheong]] varð fyrsti forseti Singapúr sem kosinn var í almennum kosningum. * [[1996]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] skildu. * [[2002]] - [[Baugsmálið]]: Húsleit var gerð í höfuðstöðvum Baugs af efnahagsbrotadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]]. * [[2006]] - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í [[Frakkland]]i. * [[2009]] - Umdeild lög um ríkisábyrgð vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru við [[Icesave]] voru samþykkt á [[Alþingi]]. * [[2010]] - 190 km löng járnbraut, [[Botniabanan]], var vígð í Norður-[[Svíþjóð]] eftir 11 ára framkvæmdir. * [[2011]] - [[Fellibylurinn Írena (2011)|Fellibylurinn Írena]] gekk yfir New York-borg. * [[2014]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] varð forseti Tyrklands.</onlyinclude> == Fædd == * [[32]] - [[Otho]], keisari Rómar (d. [[69]]). * [[933]] - [[Ríkharður 1. af Normandí]] (d. [[996]]). * [[1592]] - [[George Villiers]], hertogi af Buckingham (d. [[1628]]). * [[1749]] - [[Johann Wolfgang von Goethe]], þýskt skáld (d. [[1832]]). * [[1838]] - [[Torfi Bjarnason]], skólastjóri í Ólafsdal (d. [[1915]]). * [[1895]] - [[Friðþjófur Thorsteinsson]], knattspyrnumaður, þjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1967]]). * [[1906]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (d. [[1984]]). * [[1911]] - [[Joseph Luns]], hollenskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]). * [[1924]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1931]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2017]]). * [[1940]] - [[Ken Jenkins]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[Hjálmar Hjálmarsson]], íslenskur leikari. * [[1964]] - [[Kaj Leo Holm Johannesen]], lögmaður Færeyja. * [[1969]] - [[Jason Priestley]], kanadískur leikari. * [[1969]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari. * [[1984]] - [[Paula Fernandes]], brasilísk söngkona. * [[1987]] - [[Daigo Nishi]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[430]] - Heilagur [[Ágústínus]] frá Hippó (f. [[354]]). * [[1026]] - [[Ríkharður 2. af Normandí]] (f. [[970]]). * [[1533]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í Perú, kyrktur að boði Francisco Pizarro. * [[1645]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögspekingur (f. [[1583]]). * [[1654]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]). * [[1946]] - [[Danuta Siedzikówna]], pólsk hjúkrunarkona (f. [[1928]]). * [[1958]] - [[Halldór Hermannsson]], prófessor og bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-Háskóla (f. [[1878]]). * [[1981]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[1984]] - [[Múhameð Naguib]], forseti Egyptalands (f. [[1901]]). * [[1995]] - [[Michael Ende]], þýskur rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2008]] - [[Sigurbjörn Einarsson]], íslenskur biskup (f. [[1911]])). * [[2020]] – [[Chadwick Boseman]], bandarískur leikari (f. [[1976]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] jqoretj46h3epeb4quyrim3my7shc27 1766155 1766154 2022-08-28T00:45:51Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''28. ágúst''' er 240. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (241. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 125 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[475]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vestrómverska ríkisins, tók völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flúði í útlegð til Dalmatíu. * [[1297]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í [[Flæmingjaland]]. * [[1607]] - [[Páll 5.]] páfi úrskurðaði að bæði [[molinismi]] [[jesúítar|jesúíta]] og [[tómismi]] [[dóminíkanar|dóminíkana]] rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um [[guðleg náð|guðlega náð]]. * [[1609]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]]. * [[1619]] - [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand 2.]] var kjörinn keisari [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1648]] - [[Annað enska borgarastríðið]]: Konungssinnar gáfust upp fyrir þinghernum í [[Colchester]]. * [[1752]] - Turnspíra [[Frelsarakirkjan|Frelsarakirkjunnar]] í Kaupmannahöfn var vígð. * [[1818]] - [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað undir heitinu Íslands stiftis bókasafn. * [[1850]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd. * [[1907]] - Póstfyrirtækið American Messenger Company, síðar [[United Parcel Service]], var stofnað í Seattle í Bandaríkjunum. * [[1913]] - [[Friðarhöllin]] í [[Haag]] var formlega opnuð. * [[1915]] - Fyrsta bílslysið á Íslandi sem leiddi til dauðsfalls. * [[1927]] - [[Ríkisstjórn]] [[Tryggvi Þórhallsson|Tryggva Þórhallssonar]] tók við völdum og sat í tæp fimm ár. * [[1963]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]]. * [[1967]] - Tólf manna áhöfn ''Stíganda'' frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] var bjargað eftir rúmlega fjögurra sólarhringa hrakninga í björgunarbát. ''Stígandi'' sökk á síldarmiðunum 700 mílur norður í höfum og varð þetta slys til þess að [[Tilkynningaskylda sjófarenda|tilkynningaskyldunni]] var komið á laggirnar. * [[1971]] - [[Hróarskelduhátíðin]] var sett í fyrsta skipti. * [[1974]] - [[Fyrsta ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum og [[Geir Hallgrímsson]] varð forsætisráðherra. * [[1981]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[1981]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[1982]] - Pönktónleikarnir [[Melarokk]] voru haldnir í Reykjavík. * [[1984]] - Fjölmiðlafyrirtæki Berlusconis [[Fininvest]] keypti sjónvarpsstöðina [[Rete 4]]. * [[1985]] - Fyrsta [[reykingabann]]ið í Bandaríkjunum var sett í öllum veitingastöðum í [[Aspen]] í Colorado. * [[1986]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn. <onlyinclude> * [[1988]] - Skriðuföll urðu á [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] eftir miklar rigningar og urðu tvö hundruð manns að rýma hús sín. Mikið tjón varð á mannvirkjum en ekki slys á fólki. * [[1988]] - Þrjár af flugvélum ítalska listflugshópsins [[Frecce Tricolori]] rákust saman yfir [[Ramstein-flugstöðin]]ni. Ein þeirra hrapaði á áhorfendur með þeim afleiðingum að 75 létust. * [[1993]] - [[Ong Teng Cheong]] varð fyrsti forseti Singapúr sem kosinn var í almennum kosningum. * [[1996]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] skildu. * [[2002]] - [[Baugsmálið]]: Húsleit var gerð í höfuðstöðvum Baugs af efnahagsbrotadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]]. * [[2006]] - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í [[Frakkland]]i. * [[2007]] - [[Abdullah Gül]] var kjörinn forseti Tyrklands. * [[2009]] - Umdeild lög um ríkisábyrgð vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru við [[Icesave]] voru samþykkt á [[Alþingi]]. * [[2010]] - 190 km löng járnbraut, [[Botniabanan]], var vígð í Norður-[[Svíþjóð]] eftir 11 ára framkvæmdir. * [[2011]] - [[Fellibylurinn Írena (2011)|Fellibylurinn Írena]] gekk yfir New York-borg. * [[2014]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] varð forseti Tyrklands.</onlyinclude> == Fædd == * [[32]] - [[Otho]], keisari Rómar (d. [[69]]). * [[933]] - [[Ríkharður 1. af Normandí]] (d. [[996]]). * [[1592]] - [[George Villiers]], hertogi af Buckingham (d. [[1628]]). * [[1749]] - [[Johann Wolfgang von Goethe]], þýskt skáld (d. [[1832]]). * [[1838]] - [[Torfi Bjarnason]], skólastjóri í Ólafsdal (d. [[1915]]). * [[1895]] - [[Friðþjófur Thorsteinsson]], knattspyrnumaður, þjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1967]]). * [[1906]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (d. [[1984]]). * [[1911]] - [[Joseph Luns]], hollenskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]). * [[1924]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1931]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2017]]). * [[1940]] - [[Ken Jenkins]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[Hjálmar Hjálmarsson]], íslenskur leikari. * [[1964]] - [[Kaj Leo Holm Johannesen]], lögmaður Færeyja. * [[1969]] - [[Jason Priestley]], kanadískur leikari. * [[1969]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari. * [[1984]] - [[Paula Fernandes]], brasilísk söngkona. * [[1987]] - [[Daigo Nishi]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[430]] - Heilagur [[Ágústínus]] frá Hippó (f. [[354]]). * [[1026]] - [[Ríkharður 2. af Normandí]] (f. [[970]]). * [[1533]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í Perú, kyrktur að boði Francisco Pizarro. * [[1645]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögspekingur (f. [[1583]]). * [[1654]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]). * [[1946]] - [[Danuta Siedzikówna]], pólsk hjúkrunarkona (f. [[1928]]). * [[1958]] - [[Halldór Hermannsson]], prófessor og bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-Háskóla (f. [[1878]]). * [[1981]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[1984]] - [[Múhameð Naguib]], forseti Egyptalands (f. [[1901]]). * [[1995]] - [[Michael Ende]], þýskur rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2008]] - [[Sigurbjörn Einarsson]], íslenskur biskup (f. [[1911]])). * [[2020]] – [[Chadwick Boseman]], bandarískur leikari (f. [[1976]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] jx9jq126yfoak5pxhi1budmcj0oq64b 1766156 1766155 2022-08-28T00:46:54Z Akigka 183 /* Atburðir */ wikitext text/x-wiki {{Dagatal|ágúst}} '''28. ágúst''' er 240. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (241. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 125 dagar eru eftir af árinu. == Atburðir == * [[475]] - [[Orestes]], yfirmaður hers Vestrómverska ríkisins, tók völdin í ríkinu og [[Julius Nepos]] keisari flúði í útlegð til Dalmatíu. * [[1297]] - [[Játvarður 1.]] Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í [[Flæmingjaland]]. * [[1481]] - [[Jóhann 2. Portúgalskonungur|Jóhann 2.]] varð konungur [[Portúgal]]s eftir lát föður síns, [[Alfons 5.]] Hann hafði þó í raun stýrt ríkinu frá [[1477]], þegar faðir hans gekk í klaustur. * [[1607]] - [[Páll 5.]] páfi úrskurðaði að bæði [[molinismi]] [[jesúítar|jesúíta]] og [[tómismi]] [[dóminíkanar|dóminíkana]] rúmuðust innan kenninga kirkjunnar og bannaði um leið allar deilur um [[guðleg náð|guðlega náð]]. * [[1609]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]]. * [[1619]] - [[Ferdinand 2. keisari|Ferdinand 2.]] var kjörinn keisari [[hið Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. * [[1648]] - [[Annað enska borgarastríðið]]: Konungssinnar gáfust upp fyrir þinghernum í [[Colchester]]. * [[1752]] - Turnspíra [[Frelsarakirkjan|Frelsarakirkjunnar]] í Kaupmannahöfn var vígð. * [[1818]] - [[Landsbókasafn Íslands]] var stofnað undir heitinu Íslands stiftis bókasafn. * [[1850]] - Óperan ''[[Lohengrin]]'' eftir [[Richard Wagner]] frumsýnd. * [[1907]] - Póstfyrirtækið American Messenger Company, síðar [[United Parcel Service]], var stofnað í Seattle í Bandaríkjunum. * [[1913]] - [[Friðarhöllin]] í [[Haag]] var formlega opnuð. * [[1915]] - Fyrsta bílslysið á Íslandi sem leiddi til dauðsfalls. * [[1927]] - [[Ríkisstjórn]] [[Tryggvi Þórhallsson|Tryggva Þórhallssonar]] tók við völdum og sat í tæp fimm ár. * [[1963]] - [[Martin Luther King, Jr.]] flutti fræga ræðu á tröppum [[Abraham Lincoln-minnismerkið|Abraham Lincoln-minnismerkisins]]. * [[1967]] - Tólf manna áhöfn ''Stíganda'' frá [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] var bjargað eftir rúmlega fjögurra sólarhringa hrakninga í björgunarbát. ''Stígandi'' sökk á síldarmiðunum 700 mílur norður í höfum og varð þetta slys til þess að [[Tilkynningaskylda sjófarenda|tilkynningaskyldunni]] var komið á laggirnar. * [[1971]] - [[Hróarskelduhátíðin]] var sett í fyrsta skipti. * [[1974]] - [[Fyrsta ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar|Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks]] tók við völdum og [[Geir Hallgrímsson]] varð forsætisráðherra. * [[1981]] - Hallgrímur Marinósson lauk ferð sinni umhverfis [[Ísland|landið]] á tíunda degi, en hann ók aftur á bak alla leiðina. * [[1981]] - Her [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] gerði innrás í [[Angóla]]. * [[1982]] - Pönktónleikarnir [[Melarokk]] voru haldnir í Reykjavík. * [[1984]] - Fjölmiðlafyrirtæki Berlusconis [[Fininvest]] keypti sjónvarpsstöðina [[Rete 4]]. * [[1985]] - Fyrsta [[reykingabann]]ið í Bandaríkjunum var sett í öllum veitingastöðum í [[Aspen]] í Colorado. * [[1986]] - Útvarpsstöðin [[Bylgjan]] hóf útsendingar, fyrsta stöðin eftir að einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn. <onlyinclude> * [[1988]] - Skriðuföll urðu á [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] eftir miklar rigningar og urðu tvö hundruð manns að rýma hús sín. Mikið tjón varð á mannvirkjum en ekki slys á fólki. * [[1988]] - Þrjár af flugvélum ítalska listflugshópsins [[Frecce Tricolori]] rákust saman yfir [[Ramstein-flugstöðin]]ni. Ein þeirra hrapaði á áhorfendur með þeim afleiðingum að 75 létust. * [[1993]] - [[Ong Teng Cheong]] varð fyrsti forseti Singapúr sem kosinn var í almennum kosningum. * [[1996]] - [[Karl Bretaprins]] og [[Díana prinsessa]] skildu. * [[2002]] - [[Baugsmálið]]: Húsleit var gerð í höfuðstöðvum Baugs af efnahagsbrotadeild [[Ríkislögreglustjóri|Ríkislögreglustjóra]]. * [[2006]] - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í [[Frakkland]]i. * [[2007]] - [[Abdullah Gül]] var kjörinn forseti Tyrklands. * [[2009]] - Umdeild lög um ríkisábyrgð vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru við [[Icesave]] voru samþykkt á [[Alþingi]]. * [[2010]] - 190 km löng járnbraut, [[Botniabanan]], var vígð í Norður-[[Svíþjóð]] eftir 11 ára framkvæmdir. * [[2011]] - [[Fellibylurinn Írena (2011)|Fellibylurinn Írena]] gekk yfir New York-borg. * [[2014]] - [[Recep Tayyip Erdoğan]] varð forseti Tyrklands.</onlyinclude> == Fædd == * [[32]] - [[Otho]], keisari Rómar (d. [[69]]). * [[933]] - [[Ríkharður 1. af Normandí]] (d. [[996]]). * [[1592]] - [[George Villiers]], hertogi af Buckingham (d. [[1628]]). * [[1749]] - [[Johann Wolfgang von Goethe]], þýskt skáld (d. [[1832]]). * [[1838]] - [[Torfi Bjarnason]], skólastjóri í Ólafsdal (d. [[1915]]). * [[1895]] - [[Friðþjófur Thorsteinsson]], knattspyrnumaður, þjálfari og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (d. [[1967]]). * [[1906]] - [[John Betjeman]], enskt skáld (d. [[1984]]). * [[1911]] - [[Joseph Luns]], hollenskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]). * [[1924]] - [[Karl Guðmundsson]], íslenskur leikari. * [[1931]] - [[Shunichiro Okano]], japanskur knattspyrnumaður (d. [[2017]]). * [[1940]] - [[Ken Jenkins]], bandarískur leikari. * [[1963]] - [[Hjálmar Hjálmarsson]], íslenskur leikari. * [[1964]] - [[Kaj Leo Holm Johannesen]], lögmaður Færeyja. * [[1969]] - [[Jason Priestley]], kanadískur leikari. * [[1969]] - [[Jack Black]], bandarískur leikari. * [[1984]] - [[Paula Fernandes]], brasilísk söngkona. * [[1987]] - [[Daigo Nishi]], japanskur knattspyrnumaður. == Dáin == * [[430]] - Heilagur [[Ágústínus]] frá Hippó (f. [[354]]). * [[1026]] - [[Ríkharður 2. af Normandí]] (f. [[970]]). * [[1533]] - [[Atahualpa]], Inkahöfðingi í Perú, kyrktur að boði Francisco Pizarro. * [[1645]] - [[Hugo Grotius]], hollenskur lögspekingur (f. [[1583]]). * [[1654]] - [[Axel Oxenstierna]], ríkiskanslari Svíþjóðar (f. [[1583]]). * [[1946]] - [[Danuta Siedzikówna]], pólsk hjúkrunarkona (f. [[1928]]). * [[1958]] - [[Halldór Hermannsson]], prófessor og bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-Háskóla (f. [[1878]]). * [[1981]] - [[Magnús Kjartansson (ráðherra)|Magnús Kjartansson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1919]]). * [[1984]] - [[Múhameð Naguib]], forseti Egyptalands (f. [[1901]]). * [[1995]] - [[Michael Ende]], þýskur rithöfundur (f. [[1929]]). * [[2008]] - [[Sigurbjörn Einarsson]], íslenskur biskup (f. [[1911]])). * [[2020]] – [[Chadwick Boseman]], bandarískur leikari (f. [[1976]]). {{Mánuðirnir}} [[Flokkur:Ágúst]] 2po8rvtiqi9o7p6srz59crwqojbq2o2 Kasakstan 0 11419 1766160 1746892 2022-08-28T03:26:18Z InternetArchiveBot 75347 Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9 wikitext text/x-wiki {{Land | nafn = Lýðveldið Kasakstan | nafn_á_frummáli = Қазақстан Республикасы<br />Qazaqstan Respūblīkasy {{mál|kk}}<br />Республика Казахстан<br />Respublika Kazakhstan {{mál|ru}} | nafn_í_eignarfalli = Kasakstans | fáni = Flag of Kazakhstan.svg | skjaldarmerki = Emblem of Kazakhstan latin.svg | þjóðsöngur = [[Menıñ Qazaqstanym]] | staðsetningarkort = Kazakhstan_(orthographic_projection).svg | höfuðborg = [[Nursultan]] | tungumál = [[Kasakska]], [[rússneska]] | stjórnarfar = [[Lýðveldi]] | titill_leiðtoga1 = [[Forseti Kasakstans|Forseti]] | nafn_leiðtoga1 = [[Kassym-Jomart Tokajev]] | titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Kasakstans|Forsætisráðherra]] | nafn_leiðtoga2 = [[Alihan Smaiylov]] | staða = Sjálfstæði | atburður1 = frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] | dagsetning1 = 16. desember 1991 | stærðarsæti = 9 | flatarmál = 2.724.900 | hlutfall_vatns = 1,7 | mannfjöldasæti = 64 | fólksfjöldi = 18.711.560 | mannfjöldaár = 2020 | íbúar_á_ferkílómetra = 7 | VLF_ár = 2020 | VLF = 569,813 | VLF_sæti = 41 | VLF_á_mann = 30.178 | VLF_á_mann_sæti = 53 | VÞL_ár = 2019 | VÞL = {{hækkun}} 0.817 | VÞL_sæti = 50 | gjaldmiðill = [[Tenga]] | tímabelti = [[UTC]]+5 til +6 | tld = kz | símakóði = 7 }} '''Kasakstan''' er stórt [[land]] sem nær yfir mikinn hluta [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Hluti landsins er vestan [[Úralfljót]]s og telst til [[Evrópa|Evrópu]]. Landamæri Kasakstan liggja að [[Rússland]]i, [[Kína]] og Mið-Asíuríkjunum [[Kirgistan]], [[Úsbekistan]] og<nowiki/>[[Túrkmenistan]] og einnig að strönd [[Kaspíahaf]]sins. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi en er nú aðili að [[Samveldi sjálfstæðra ríkja|SSR]]. == Heiti == Kasakstan var í upphafi nokkurs konar stórveldi hirðingja. Orðið ''kasak'' ([[Kasakska|kk:]] Қазақ, [[Rússneska|ru:]] Казах) sem merkir „frjáls maður“ eða „hirðingi“ á rætur að rekja til [[Tyrkneska|tyrknesku]]. Orðið ''stan'' merkir „(föður)land“. Nafn landsins gæti því þýtt „hirðingjaland“. == Saga == === Fornaldarsaga === Árið 500 f.Kr. bjuggu [[Sakar]] í Suður-Kasakstan. Sakar voru hirðingjar sem ríktu á svæðum frá [[Altaífjöll]]um til [[Úkraína|Úkraínu]]. Þó svo að Sakar væru herskáir, urðu þeir að lúta í lægra haldi fyrir [[Alexander mikli|Alexander mikla]]. Í grafhýsi rétt utan við Almaty fundust frægar fornleifar, sem nefndar hafa verið „[[Issyk kurgan|gullni maðurinn]]“. Þessi „gullni maður“ er sakneskur stríðsmaður í gylltum einkennisbúningi og þykir merkilegur gripur í Kasakstan, sem og í allri Mið-Asíu. * Árið 200 f.Kr. bjuggu [[Húnar]] og Tyrkir í [[Mongólía|Mongólíu]] eða Norður-Kína. * Frá 550 til 750 e.Kr. var Suður-Kasakstan undir stjórn [[Köktyrkir|Köktyrkneska ríkisins]] (Blátyrkneska ríkisins). * Á [[9. öld]] stofnaði [[Samanídaríkið]] borgirnar [[Otrar]] og [[Yasy]]. Veldi þetta lagði líka grunninn að [[Silkivegur|Silkiveginum]]. * Á [[10. öld]] sóttu Tyrkir inn í Suður-Kasakstan og [[Túrkistan]] og náðu valdi yfir Silkiveginum. Við það féll Samanídaríkið en menning þess hélt þó enn um sinn velli innan [[Tyrkjaveldi]]s.<ref>Á valdatíma tyrkja varð [[íslam]] aðaltrúarbrögðin í Kasakstan og byggingar frá þessu tímabili standa sumar hverjar enn í Túrkistan og eru heilagar byggingar í huga múslima í Mið-Asíu. ''[http://shop.lonelyplanet.com/Primary/Product/Destination_Guides/Regional_Guides/Asia/PRD_PRD_2006/Central+Asia.jsp?bmUID=1182097716400 Lonely Planet Central Asia]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot}}'', júlí 2004: 82-95. ISBN 978-1-74104-614-4</ref> === Gengis Khan === Árið [[1130]] lét [[Djengis Kan]], keisari Mongólíu, útrýma [[Búddismi|búddisma]] úr Mongólíu og Norður-Kína. Djengis Kan og heimsveldi Mongólíu lögðu undir sig Kasakstan og Mið-Asíu með stærsta [[her]] heims á þeim tíma. Í hernum voru yfir 150.000 hermenn. Rétt eftir að Djengis Kan lést var heimsveldinu skipt á milli sona hans og Kasakstan varð hluti af ríki [[Chaghatai]]s. === Þrjár hirðir í Kasakstan === Forfeður Kasaka voru [[Mongólar]] og [[Úsbekar]]. Á [[16. öld]] yfirtóku Kasakar mongólska hirð í Norður-Kasakstan sem hét [[Gullhirðin]]. Kasakar sameinuðust í þrjár hirðir. Þessar hirðir voru Miklahirðin í Suður-Kasakstan, Miðhirðin í Mið- og Norðaustur-Kasakstan, og Litlahirðin í Vestur-Kasakstan. Yfir hverri hirð voru þrír [[kan]]ar. Titlar þeirra voru ''axíal'', ''bi'', og ''batýr''. Árin [[1690]] til [[1720]] voru tímar stóráfalla í Kasakstan. [[Ojradar]] frá Mongóliu sögðu Kasakstan, þ.e. hirðunum þremur, stríð á hendur. Hirðirnar þrjár gátu ekki varist þeim þannig að Kasakar tóku þann kost að biðja um aðstoð frá Rússlandi. === Kasakstan undir stjórn Rússa === Á tímum rússneska [[Rússakeisari|keisaradæmisins]] var sífellt verið að stækka ríki þess og yfirtaka önnur landsvæði. Þegar Ojradar réðust inn í Kasakstan, átti þjóðin, eins og áður sagði, engan kost annan en að leita til Rússlands um vernd fyrir þeim. Hirðirnar þrjár hétu Rússlandi hollustu sína árið [[1731]]. Rússar innlimuðu svo Kasakstan eftir að þeir höfðu yfirbugað Ojrada árið [[1742]]. En að því kom að hirðirnar þrjár vildu ekki lengur vera hluti af Rússlandi og varð þá mikil uppreisn í Kasakstan. Um milljón Kasaka var drepin í þessari uppreisn sem lauk með því að Rússar héldu yfirráðum sínum í landinu. Árið [[1861]] sendi Rússland landflótta fólk til Kasakstans. [[Taras Shevchenko]], úkraínskur listamaður og rithöfundur sem vildi frelsa Úkraínu, var á meðal þeirra. Meðan á [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni stóð var óöld í Kasakstan. Fleiri uppreisnir urðu, um 150.000 manns létu lífið og um 200.000 flúðu til Kína. === Kommúnismi og Sovétríkin === Árið [[1917]], rétt eftir að Rússar yfirtóku Kasakstan, stofnaði [[Alasj Órda]] flokk sem hét [[Þjóðernissinnaflokkur Kasakstans]] og hugðist frelsa Kasakstan á ný. Borgarastyrjöldin í Kasakstan var hörmuleg fyrir Kasaka. Með tíð og tíma ákvað Alasj Órda að ganga í lið með [[Stalín]] og bolsévíkum í Rússlandi. Þegar Kommúnistaflokkur Kasakstans (CPK) náði yfirráðum yfir Kasakstan, eftir að borgarastyrjöldinni lauk, voru Alasj Órda og allir í Þjóðernissinnaflokki Kasakstans myrtir að fyrirskipan Stalíns og Kommúnistaflokks Kasakstans. Margt fólk í Kasakstan var myrt í stjórnartíð Stalíns. Margir aðrir flúðu til Kína og Mongólíu. Kasakstan varð Sovétlýðveldi árið [[1936]]. === Stalín og Bækónúr-skotpallurinn === [[Mynd:Minnismerki í Astönu.jpeg|thumbnail|vinstri|210px|Minnismerki í Astönu til að heiðra fólk sem var myrt í vinnubúðum í Kasakstan]] Stalín sendi þúsundir manna til Kasakstans á árunum 1936 til 1940 til að byggja upp verksmiðjuborgir í Kasakstan. Frá 1940 til 1950 var margt fólk frá öðrum Sovétlýðveldum sent til Kasakstans til að vinna í kolanámum eða vinnubúðum. Margar þessara kolanáma og vinnubúða voru í nágrenni borga eins og [[Karaganda]] og [[Úst-Kamenogórsk]]. Árið 1953 varð Nikita Kruschev forseti í Sovétríkjunum. Hann lét loka vinnubúðum í Sovétríkjunum en í staðinn hófst hann handa við „[[Jómfrúarlandaáætlun|Jómfrúarlandaáætlunina]]“ sem ætlað var að auka frjósemi steppunnar í Kasakstan. Yfir 250.000&nbsp;km² lands, einkum í Norður-Kasakstan, var uppskorið sem akurlendi á meðan „Jómfrúarlandaáætlunin“ stóð yfir. Meðan á [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]] stóð létu Sovétríkin byggja [[Bækónur Skotpallur|Bækónúr-skotpallinn]]“ í Suðvestur-Kasakstan. Hann var eins og skotpallurinn í [[Nevada]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Gerðar voru kjarnorkutilraunir og tilraunir til þess að skjóta eldflaugum út í geim. Árið [[1989]] voru áttu mestu mótmæli í öllum Sovétríkjunum sér stað í Kasakstan. Fjöldi fólks hvarvetna í Kasakstan mótmælti. Mótmælendur fylgtu liði undir nafninu „[[Nevada-Semey Hreyfing|Nevada-Semey hreyfingin]]“ og árið 1989 hættu Sovétríkin kjarnorkutilraunum sínum. En enn í dag er eldflaugum skotið út í geim frá Kasakstan og geimfarar stunda enn nám í Bækónúr-stöðinni. === Nazarbaev og Lýðveldið Kasakstan === Árið 1989 var [[Nursúltan Nazarbaev]] kjörinn forseti í Kasakstan. Tveimur árum síðar féllu Sovétríkin. Nazarbaev vildi ekki ganga úr Sovétríkjunum, en svo fór eigi að síður að hann samþykkti það. Þann [[16. desember]] 1991 varð Kasakstan að [[lýðveldi]]nu Kasakstan. Borgin [[Aqmola]], sem þá var aðeins lítill kolanámubær, var gerð að höfuðborg Kasakstans. Margir töldu Nazarbaev ruglaðan að gera þetta, en nýja höfuðborgin var hluti af [[Kasakstan 2030]] áætlun hans. Aqmola skipti um nafn var nefnd Astana, sem þýðir á kasöksku „Höfuðborg“. Árið 2019 var borgin nefnd [[Nursultan|Nur-Sultan]] í höfuðið á Nazarbaev.<ref name=nursultan>{{Vefheimild|titill=Astana heitir nú Nursultan|url=http://www.ruv.is/frett/astana-heitir-nu-nursultan|útgefandi=RÚV|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson|ár=2019|mánuður=20. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> === Kasakstan í dag === [[Mynd:Hvítthúsið í Astönu.jpeg|hægri|thumbnail|200px|„Hvíta húsið“ í Nur-Sultan, þar sem forseti landsins býr.]] Kasakstan er núna lýðveldi í Mið-Asíu og 9. stærsta land í heimi. Höfuðborgin er Nur-Sultan, sem er á miðri steppunni í Norður-Kasakstan. Auðvaldsskipulag er hægt og rólega að umbreyta efnahagslífi Kasakstans en ríkinu svipar þó enn um margt til Sovétríkjanna gömlu. Nazarbajev var forseti Kasakstans í tæp 30 ár; frá sjálfstæði Kasakstans árið 1991 þar til hann sagði skyndilega af sér í mars árið 2019.<ref>{{Vefheimild|titill=Forseti Kasakstans segir af sér|url=http://www.ruv.is/frett/forseti-kasakstans-segir-af-ser|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=19. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=21. mars}}</ref> Fólk velti fyrir sér þeirri staðreynd að hann væri valdamesti maður landsins og hann var gjarnan talinn ríkja með gerræðislegum hætti. Í janúar 2022 fóru fram [[Mótmælin í Kasakstan 2022|fjöldamótmæli í Kasakstan]] vegna hækkunar á olíuverði sem snerust brátt upp í óeirðir og allsherjarmótmæli gegn ríkjandi stjórnvöldum. Ríkisstjórn Kasakstans brást við mótmælunum af hörku og kallaði til hernaðaraðstoðar frá [[CSTO]], varnarbandalagi fyrrverandi Sovétlýðvelda. [[Kassym-Jomart Tokajev]] forseti gaf her­liðum CSTO og örygg­is­sveitum Kasakstan heimild til að „skjóta til að drepa“ mótmælendur án viðvörunar og sagði mótmælin hafa verið valdaránstilraun að áeggjan erlendra hryðjuverkamanna.<ref>{{Vefheimild|titill=Segir óeirðirnar tilraun til valdaráns|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/01/10/segir_oeirdirnar_tilraun_til_valdarans/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2022|mánuður=10. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. janúar}}</ref> Samkvæmt opinberum tölum létust að minnsta kosti 164 manns og yfir 2.200 særðust í óeirðunum, auk þess sem rúmlega sex þús­und voru handteknir.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað er að gerast í Kasakstan?|url=https://kjarninn.is/skyring/hvad-er-ad-gerast-i-kasakstan/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=9. janúar|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=12. janúar|höfundur=Jónas Atli Gunnarsson}}</ref> == Stjórnmál == [[Mynd:Nursultan Nazarbayev 1997.jpg|thumbnail|150px|vinstri|Núrsultan Nazarbaev, forseti Kasakstans frá 1991 til 2019.]] Þann [[16. desember]] [[1986]], þegar Kasakstan var enn hluti Sovétríkjanna, varð [[Gennadý Kólbin]] forseti landsins. Hann var ekki kasakskur heldur rússneskur. [[Mikhaíl Gorbatsjev]], þáverandi aðalritari sovéska kommúnistaflokksins, tilnefndi Gennadý Kólbin sem forseta Sovétlýðveldisins Kasakstans. Mikhaíl Gorbatsjev vissi af mikilli spillingu innan Kommúnistaflokks Kasakstans. Upphlaup varð í Kasakstan vegna þjóðernis Gennadýs Kólbins. Í [[Almaty]] fóru fram fræg mótmæli sem nefnd voru [[Djeltóksan]], sem merkir „desember“ á kasöksku. Fáir létu lífið í mótmælunum en margir slösuðust. Í Almaty er minnisvarði við [[Respúblika Alangý]] sem heitir [[Djeltóksan 1986]].<ref>Þetta er minnisvarði til að heiðra nemendur sem létu lífið í mótmælunum. ''Қазақ Тарих'', 1993. ISBN 5-615-01303-6</ref> Þann [[22. júní]] [[1989]] varð Nazarbaev forseti Kasakstans. Hann var forseti frá því að Kasakstan varð lýðveldi árið 1991 til ársins 2019. [[Sara Alpýsóvna]] eiginkona hans er mjög atorkusöm í efnahagsmálum landsins og er hún einnig forstjóri „líknarmálasjóðs fyrir börn“. Þau eiga þrjár dætur og er sú elsta, Dariga Nazarbayeva, forstjóri ríkisrekinnar sjónvarpsstöðvar í Kasakstan. === Ríkisstjórn === Kasakstan er lýðveldi bundið stjórnarskrá. Forseti landsins er [[þjóðhöfðingi]] og getur hann beitt [[neitunarvald]]i. [[Forsætisráðherra]] stýrir [[ríkisstjórn]] Kasakstans. Núverandi forsætisráðherra er [[Alihan Smaiylov]], en hann var útnefndur árið 2022. [[Þing]] Kasakstans skiptist í tvær [[deild]]ir, neðri deild ([[madjílis]]) og efri deild ([[öldungadeild]]). === Fylki === Kasasktan er stórt land, sem skiptist í 17 [[fylki]] og 3 [[borg]]ir. Borgirnar eru Almaty, Nur-Sultan og Bækónúr. [[Mynd:Kzk delenie.png|vinstri|200px]] <br clear="all"> {| width="100%" |- | width="40%" style="vertical-align:top" | {{Kjördæmi Kasakstans}} | width="60%" style="vertical-align:top" | {{Borgir í Kasakstan list}} |} == Landfræði == [[Mynd:Kazakhstan-CIA WFB Map.png|vinstri|thumbnail|200px|Landkort af Kasakstan (frá [[CIA]])]] Kasakstan er 9. stærsta land í heimi og er í Mið-Asíu. Í Suður-Kasakstan er eyðimörk hjá [[Sjimkent]] og einnig í Norður-Kasakstan. Þar er líka stór steppa í nágrenni [[Nursultan|Nur-Sultan]] og [[Karaganda]]. Altaifjöll liggja að landamærum Kasakstan og Kirgistan hjá [[Almaty]]. Hæsti tindurinn er 4.572 m hár. Láglendi er í Vestur-Kasakstan við [[Kaspíahaf]]. Í Kasakstan eru hvirfilvindar mjög algengir, sérstaklega yfir láglendinu í Vestur-Kasakstan. Kasakstan liggur að Kaspíahafi og á landamæri að [[Aserbaídsjan|Aserbædsjan]] og [[Íran]]. == Efnahagsmál == Olía hefur lengi verið afar mikilvæg fyrir efnahag Kasakstans. Kasakstan hafði yfir 66.320.000.000 kr. í tekjur af olíu árið [[1996]]. Nazarbaev vildi leggja þjóðartekjurnar fyrir. Margt fólk í Kasakstan sem vinnur í olíuiðnaðinum býr í Vestur-Kasakstan í borgum eins og [[Aktá]] og [[Atýrá]]. Kasakar segja að Atýrá sé olíuhöfuðborg Kasakstan. Mörg erlend fyrirtæki starfa í Kasakstan, bæði frá Evrópu og Ameríku og jafnvel [[Japan]]. Fjármálamiðstöð Kasakstans er í Almaty. '''Fyrirtæki í Kasakstan frá Íslandi''' * [http://www.actavis.com/en/corporate+directory/asia/kazakhstan.htm Actavis í Kasakstan] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070429201418/http://www.actavis.com/en/corporate+directory/asia/kazakhstan.htm |date=2007-04-29 }} === Auðvaldið === Í Kasakstan í dag eru yfirstétt, borgarastétt og lágstétt eins og í hverju öðru auðvaldskerfi. Mánaðartekjur borgarastéttarinnar eru einungis um 30.000 kr. Yfirstéttin býr einkum í fjallahéruðum, í risastórum húsum, en þénar þó einungis eins og millistéttarfólk í Evrópu. Lágstéttin býr við kröpp kjör í Kasakstan. Litlar íbúðir með lélegu vatns-, orku- og fráveitukerfi eru ekki óalgeng sjón í bæjum Kasakstan. === Kazakhstan 2030 === „Kazakhstan 2030“ er áætlun Nazarbaevs um að gera Kasakstan að auðugu landi. Nazarbaev vill reyna að selja mikla olíu og laða fyrirtæki frá öllum heimshornum til Kasakstans. Þegar maður fer til Kasakstans má sjá veggspjöld sem á stendur „Kazakhstan 2030“ alls staðar í Kasakstan. === Gjaldmiðill === [[Mynd:200 tenge (2006).jpg|thumbnail|vinstri|200px|Kasakska tenga 200TГ]] [[Tenga]] er gjaldmiðill Kasakstans. Tenga kemur úr orðinu ''dengi'' í rússnesku sem þýðir einfaldlega ''peningur''. Þann [[15. nóvember]] [[1993]] hætti ríkisstjórn Kasakstans að nota [[rúbla|rúblur]] og tenga var tekin í notkun í landinu. === Landbúnaður === [[Landbúnaður]] í Kasakstan er mjög háður olíu og búfjárrækt. Yfir 70% landsins eru ræktarlönd og bóndabæir. Mest er ræktað af [[hveiti]] í Kasakstan. Þess vegna er bjór í Kasakstan mjög ódýr. Hálfur lítri af bjór kostar einungis 200TГ (100 kr.) í [[dúkan]], sem er kasakstönsk verslun. Ávextir og grænmeti eru ræktuð í sveitum Kasakstan, en ávallt seld á markaði í borgunum, eins og í [[Silóný Basar]] (grænn markaður). Algengasta búfé í Kasakstan eru hestar og sauðfé. === Samgöngur === [[Mynd:Sjimkent3.jpg|thumbnail|hægri|200px|Air Astana flugvél Fokker-50 í Sjimkent]] Flugfélag Kasakstans heitir [[Air Astana]]. Vilji maður ferðast til Kasakstan frá Evrópu verður maður að fljúga með [[KLM]] frá [[Amsterdam]], [[Lufthansa]] frá [[Frankfurt]], [[Turkish Airlines]] frá [[Istanbul]], [[Air Astana]] frá [[London]] eða [[Moskva|Moskvu]], eða [[Aeroflot]]. Air Astana flýgur til næstum allra áfangastaða í Kasakstan. Járnbrautar[[lest]]ir eru líka algeng samgöngutæki í Kasakstan. Hægt er að fara frá Almaty til Astönu á 20 klukkutímum. Einnig eru til hópferðabílar í Kasakstan en þeir eru ekki jafn almennur ferðamáti eins og járnbrautarlestir og flugvélar. Í borgum er hægt að ná í leigubíl með því að veifa hendinni við veginn. Leigubílar eru ekki á vegum hins opinbera heldur einkareknir. Þeir eru ódýr og mjög almennur ferðamáti í borgum eins og [[Almaty]]. == Íbúar == Einungis um 53% íbúa Kasakstan eru fæddir í Kasakstan. Allt frá því að Kasakstan gekk Rússlandi á hönd hafa Rússar flust um allt Kasakstan. Flestir Rússar búa Í stærstu borgunum, eins og Nur-Sultan og Almaty og í Norður-Kasakstan, og eru Rússar stundum fjölmennari en Kasakar. En í bæjum eins og [[Sjimkent]] og [[Túrkistan]] eru um 80% íbúanna Kasakar. Í Kasakstan býr enn fólk frá því að Stalín sendi fólk frá Sovétríkjunum í vinnubúðir til Kasakstans, svo sem Téténar, Úkraínumenn, Úsbekar og jafnvel Hvít-Rússar. Einnig má þar finna þýska Gyðinga sem flúðu [[Þýskaland]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni.<ref>Taflan hér að neðan sýnir þjóðarbrot í Kasakstan frá árinu 1959 til ársins 1999, sem er næstum eins og í dag. [http://ru.wikipedia.org/wiki/%D0%9A%D0%B0%D0%B7%D0%B0%D1%85%D1%81%D1%82%D0%B0%D0%BD#.D0.9D.D0.B0.D1.81.D0.B5.D0.BB.D0.B5.D0.BD.D0.B8.D0.B5 Население á<br />rússnesku Wikipediu].</ref> '''Þjóðernishópar í Kasakstan''' {| class="wikitable sortable" style="text-align:right;" !align="left"| Þjóðerni !! 1959 % !! 1970 % !! 1979 % !! 1989 % !! 1999 %</tr> |align="left"| Kasakar || 30,0 || 32,6 || 36,0 || 40,1 || 53,4</tr> |align="left"| Rússar || 42,7 || 42,4 || 40,8 || 37,4 || 29,9</tr> |align="left"| Úkraínumenn || 8,2 || 7,2 || 6,1 || 5,4 || 3,7</tr> |align="left"| Þjóðverjar || 7,1 || 6,6 || 6,1 || 5,8 || 2,4</tr> |align="left"| Tatarar || 2,1 || 2,2 || 2,1 || 2,0 || 1,7</tr> |align="left"| Úsbekar || 1,5 || 1,7 || 1,8 || 2,0 || 2,5</tr> |align="left"| Hvítrússar || 1,2 || 1,5 || 1,2 || 1,1 || 0,8</tr> |align="left"| Úígúrar <td> 0,6 </td>|| 0,9 || 1,0 || 1,1 || 1,4</tr> |align="left"| Kóreumenn || 0,8 || 0,6 || 0,6 || 0,6 || 0,7</tr> |} === Tungumál === {{Wikibækur|Kasakska|Kasöksku}} {{Aðalgrein|Kasakska}} [[Kasakska]] er opinbert tungumál í Kasakstan, en ekki kunna allir þeir sem búa eða eru innfæddir í Kasakstan þá tungu. [[Rússneska]] er reyndar töluð meira en kasakska í Kasakstan. Í fyrirtækjum er rússneska opinbert tungumál og kasakska er þar sjaldan eða aldrei töluð. En í stjórnkerfinu er alltaf töluð kasakska vegna þess að Nazarbaev vill að kasakska sé opinbert tungumál í Kasakstan. Í borgum eins og Almaty og Nur-Sultan, sem eru mjög alþjóðlegar, er rússneska töluð meira en kasakska. En ef maður fer til Suður-Kasakstan og heimsækir borgir eins og Sjimkent og Túrkistan, mun maður einungis heyra kasöksku.<ref>Rússneska er venjulega tungumálið fyrir fólk til að tala við annað fólk af öðrum kynþætti, en það eru margir kynþættir í Kasakstan og rússneska er bara eins og alþjóðlegt tungumál. Tangat Tangirberdi kyzy Ayapova, ''[http://www.dunwoodypress.com/products/-/55 Kazakh Textbook: Beginning and Intermediate]'', 2002. ISBN 1-881265-91-9</ref> === Menntun === Kennsla í skólum í Kasakstan fór áður fram á rússnesku. Frá og með árinu 1991 hefur kennsla farið fram bæði á rússnesku og kasöksku í skólum en sumir skólar nota aðeins annað málið. Í alþjóðlegum skólum er stundum kennt á ensku, en venjulega á rússnesku. Einnig er skóli í Túrkestan þar sem kennt er á tyrknesku. Læsi í Kasakstan er 99,5%. Allir kunna kýrillíska og latneska stafrófið og sumir kunna arabíska stafrófið. Börn í Kasakstan byrja á leikskóla fimm eða sex ára gömul. Árið 2004 voru 100 leikskólar í Kasakstan og í þá gengu 135.856 börn (eða 63% barna á aldrinum fimm til sex ára í Kasakstan). Á leikskólum er bæði kennt á kasöksku og rússnesku, þó oftast er rússneska algengari. Eftir leikskóla hefst grunnskóli og þar á eftir menntaskóli. Nemendur ljúka menntaskóla 18 ára og fara svo í háskóla. Til eru margir háskólar í Kasakstan, sérstaklega í Almaty. == Menning == Menning í Kasakstan verður fyrir áhrifum frá Rússlandi, Mongólíu og Tyrklandi. Inntak hins fullkomna í kasaskri menningu er lífsmáti hirðingjans. Kúlutjöld eru enn mjög almenn í sveitum og eru líka tákn kasöksku menningarinnar. Kasakskt fólk er mjög gestrisið og gleðst alltaf yfir að hitta útlendinga sem hafa áhuga á landi þess. === Hátíðisdagar === {|class="wikitable" style="font-size:95%;" |- style="background:#efefef;" !width="90px"| Dagsetning !!width="190px"| Íslenskt nafn ! Kasakskt nafn |- | [[1. janúar]] || Nýársdagur | Жаңа жыл |- | [[7. janúar]] || Jól (rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar) | Рождество Христово |- | [[8. mars]] || Alþjóðlegi kvennadagurinn |style="white-space:nowrap;"| Халықаралық әйелдер күні |- | [[22. mars]] || Nárús (Mars) | Наурыз мейрамы |- | [[1. maí]] || Fyrsti maí | Қазақстан Ұлттарының Бірлік Күні |- | [[9. maí]] || Sigurdagurinn í seinni heimsstyrjöldinni | Жеңіс күні |- | [[30. ágúst]] || Stjórnarskrárdagurinn | Конституция күні |- | [[25. október]] || Lýðveldisdagurinn | Республика күні |- | [[16. desember]] || Þjóðhátíðardagur | |- |} === Matur === [[Mynd:Kazakh cuisine Besjbarmak.jpg|thumb|right|200px|Besjbarmak: Þjóðarréttur Kasakstans]] [[Besjbarmak]] er þjóðarréttur í Kasakstan. Hann er úr hveitimjöli og hrossakjöti. Te er mjög almennur drykkur í Kasakstan og mjög ódýrt. Þjóðardrykkurinn í Kasakstan er kúmis, sem er úr geitamjólk. Margar kjörbúðir eru í borgum þar sem fólk getur keypt ávexti, kjöt og fleira. === Trúarbrögð === [[Íslam]] er útbreiddast trúarbragða í Kasakstan. Í Kasakstan hefur aldrei verið lagt mikið upp úr trúarbrögðum. Nær 47% íbúa í Kasakstan eru múslimar, en einungis 3% af þeim telja sig trúaða. Því er eins farið með önnur trúarbrögð. Gyðingar frá Rússlandi búa einnig í Kasakstan, einkum í borgunum [[Almaty]] og [[Pavlódar]]. [[Kristni|Kristindómur]] og búddismi eru líka meðal trúarbragða í Kasakstan, en ekki jafn útbreidd. Samfélagið í Kasakstan er undir áhrifum frá íslam. Þau áhrif leyna sér ekki í Kasakstan, til dæmis í tungumálinu, á kasöksku heilsar maður með orðunum ''Assalam alaikum,'' sem er algeng kveðja í íslömskum löndum. === Fólk === * [[Abæ Kúnanbæuli]] - Þjóðskáld * [[Alasj Órda]] - Stjórnmálamaður * [[Al-Farabi]] - Heimspekingur * [[Bakýtdjan Kanapjanov]] - Hnefaleikakappi og rithöfundur * [[Íbrahym Altynsaryn]] - Skipulagði kýrilliska stafrófið * [[Khoja Ahmed Jasaví]] - Þjóðskáld og heimspekingur * [[Nursúltan Nazarbaev]] - Forseti * [[Talgat Músabaev]] - Geimfari * [[Toktar Ábakirov]] - Geimfari === Tónlist === Nú á dögum er tónlist í Kasakstan blanda af poppi og hefðbundinni tónlist. [[Dombra]], sem er kasakskur gítar, er enn notaður í tónlist nútímans, bæði í poppi og hefðbundnari tónlist. Tónlist frá Kasakstan er ekki mjög vinsæl í Kasakstan, vegna þess að mörgum landsmanna þykir tónlist frá Rússlandi, Englandi og Bandaríkjunum skemmtilegri. Hér fyrir neðan eru tenglar á tónlistarmyndbönd frá Kasakstan og einnig má smella á hljómsveitirnir til að lesa meira um þær. * [[Akbota Kerimbekova]] - [http://youtube.com/watch?v=Jshv5_wO0K8 Begimbaydin Zheri] [[Mynd:Loudspeaker.png|10px]] ''(mannsöngur)'' * [[Almas Kisjkenbaev]] - [http://youtube.com/watch?v=VUVCMs1Mdz4 Mengilikke] [[Mynd:Loudspeaker.png|10px]] ''(mannsöngur)'' * [[Bangor]] - [http://youtube.com/watch?v=v_7ZmNbqWQY Suju degen osi ma] [[Mynd:Loudspeaker.png|10px]] ''(popp)'' * [[Ulytau]] - [http://youtube.com/watch?v=1B6ISJwIsos Turk] [[Mynd:Loudspeaker.png|10px]] ''(popp)'' * [[Urker]] - [http://youtube.com/watch?v=5Y8EbOEJLbk Tugan Elim] [[Mynd:Loudspeaker.png|10px]] ''(popp)'' == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == {{wiktionary}} * [http://www.air-astana.kz Air Astana] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200218003027/http://air-astana.kz/ |date=2020-02-18 }} * [http://www.nationalbank.kz Bank Kasakstans] * [https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/kz.html CIA Worldfactbook: Kazakhstan] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20181226010136/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/kz.html%20 |date=2018-12-26 }} * [http://www.akorda.kz/page.php?lang=2 Forsætið Kasakstans opinber vefsíða] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20070405183348/http://www.akorda.kz/page.php?lang=2 |date=2007-04-05 }} * [http://www.irgetas.org Irgetas Kasakskt Spjall]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} * [http://www.khabar.kz Khabar Fréttir] * [http://www.government.kz Ríkisstjórn Kasakstans] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190715062336/http://www.government.kz/ |date=2019-07-15 }} * [http://aboutkazakhstan.com Um Kasakstan] * [http://www.state.gov/r/pa/ei/bgn/5487.htm USA Department of State Upplýsingar] {{SSR}} {{Samvinnustofnun Sjanghæ}} {{Asía}} {{Evrópa}} [[Flokkur:Kasakstan]] [[Flokkur:Landlukt lönd]] rpp98rex48smhmro9tgfg1wjg98t36y Reykjavíkurkjördæmi norður 0 12766 1766124 1755688 2022-08-27T14:12:33Z 194.144.229.226 wikitext text/x-wiki {{hnit|64|08|25|N|21|52|39|W|display=title|type:city_region:IS}} {{Kjördæmistafla| Nafn=Reykjavíkurkjördæmi norður| Kort=Reykjavíkurkjördæmi norður.svg| alt=| Kjördæmakjörnir=9| Jöfnunarmenn=2| Þingsæti=11| Mannfjöldi=134.010| Mannfjöldaár=Í Reykjavík allri, 2021| Sveitarfélög=1 <small>(að hluta)</small>| Viðmiðunarkosningar=2021| Kjörskrá=45.368| Kjósendur á þingsæti=4.124| Kjörsókn=78,8%| Þingmaður1=[[Guðlaugur Þór Þórðarson]]| Flokkur1=D| Þingmaður2=[[Katrín Jakobsdóttir]]| Flokkur2=V| Þingmaður3=[[Halldóra Mogensen]]| Flokkur3=P| Þingmaður4=[[Helga Vala Helgadóttir]]| Flokkur4=S| Þingmaður5=[[Ásmundur Einar Daðason]]| Flokkur5=B| Þingmaður6=[[Diljá Mist Einarsdóttir]]| Flokkur6=D| Þingmaður7=[[Steinunn Þóra Árnadóttir]]| Flokkur7=V| Þingmaður8=[[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]| Flokkur8=C| Þingmaður9=[[Tómas A. Tómasson]]| Flokkur9=F| Þingmaður10=[[Andrés Ingi Jónsson]]| Flokkur10=P| Þingmaður11=[[Jóhann Páll Jóhannsson]]| Flokkur11=S| }} '''Reykjavíkurkjördæmi norður''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 11 sæti á [[Alþingi]], þar af tvö [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið [[2000]] með því að skipta upp [[Reykjavíkurkjördæmi]]. Fyrst var kosið samkvæmt þessari nýju kjördæmaskipan í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningum 2003]]. [[Mynd:Reykjavík nærmynd.svg|thumb|left|Kort af skiptingu Reykjavíkur í norður- og suðurkjördæmi.]] Í [[stjórnarskrá Íslands]] er mælt fyrir um að mörk kjördæma eigi að skilgreina í lögum en að heimilt sé að fela [[Landskjörstjórn]] afmörkun á kjördæmamörkum í [[Reykjavík]] og [[Höfuðborgarsvæðið|nágrenni]]. Í [https://www.althingi.is/lagas/nuna/2000024.html kosningalögunum] er mælt fyrir um að skipta skuli [[Reykjavík]]urborg frá austri til vesturs í norðurkjördæmi og suðurkjördæmi. Landskjörstjórn afmarkar kjördæmin og miðar þar við [[þjóðskrá]] fimm vikum fyrir kjördag, reynt er að gæta þess að álíka margir búi í hvoru kjördæmi og að þau myndi sem samfelldasta heild. Mörk kjördæmanna liggja í grófum dráttum meðfram [[Hringbraut]], [[Miklabraut|Miklubraut]] og [[Vesturlandsvegur|Vesturlandsvegi]] og svo um [[Grafarholt og Úlfarsárdalur|Grafarholtshverfi]] þar sem skiptingin hefur færst lítillega til við hverjar kosningar eftir því hvernig íbúaþróun er í hverfum borgarinnar. Grafarholt var þannig allt í norðurkjördæminu við kosningarnar 2003 en við kosningarnar 2021 var hverfið að mestu komið yfir í suðurkjördæmið. Hinn forni [[Kjalarneshreppur]] fellur innan marka norðurkjördæmisins þannig að það er mun víðfeðmara en suðurkjördæmið þó að íbúafjöldi sé sambærilegur. Þrátt fyrir skiptingu Reykjavíkur í tvö kjördæmi hafa flestir [[Íslenskir stjórnmálaflokkar|stjórnmálaflokkar]] áfram skipulagt starf sitt í Reykjavík sem einni heild. Þeir flokkar sem halda [[prófkjör]] hafa t.d. iðulega haldið sameiginlegt prófkjör fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin þar sem sigurvegari prófkjörsins tekur fyrsta sætið á lista í öðru kjördæminu og sá sem lendir í öðru sæti tekur fyrsta sætið í hinu kjördæminu. Í þeim sjö kosningum sem haldnar hafa verið frá því að núgildandi kjördæmaskipan var tekin upp hefur [[Sjálfstæðisflokkurinn]] fimm sinnum átt fyrsta þingmann kjördæmisins en [[Samfylkingin]] tvisvar. ==Kosningatölfræði== {| class="wikitable" style="font-size: 85%;" |- ! rowspan="2" | Kosningar ! rowspan="2" | Kjósendur á<br >kjörskrá ! rowspan="2" | Breyting ! rowspan="2" | Greidd<br>atkvæði ! rowspan="2" | Kjörsókn ! colspan="2" | Utankjörfundar-<br >atkvæði ! rowspan="2" | Þingsæti ! rowspan="2" | Kjósendur á<br >hvert þingsæti ! rowspan="2" | Vægi<sup>[1]</sup> |- ! Fjöldi ! Hlutfall<br >greiddra |- ! [[Alþingiskosningar 2003|2003]] | 42.812 | <small>á ekki við</small> | 36.615 | 85,5% | 3.971 | 10,8% | 11 | 3.892 | 86% |- ! [[Alþingiskosningar 2007|2007]] | 43.756 | {{Hækkun}}944 | 35.625 | 81,4% | 4.942 | 13,9% | 11 | 3.978 | 88% |- ! [[Alþingiskosningar 2009|2009]] | 43.767 | {{Hækkun}}11 | 36.440 | 83,3% | 4.938 | 13,6% | 11 | 3.979 | 91% |- ! [[Alþingiskosningar 2013|2013]] | 45.523 | {{Hækkun}}1.756 | 35.969 | 79,0% | 6.424 | 17,9% | 11 | 4.138 | 91% |- ! [[Alþingiskosningar 2016|2016]] | 46.051 | {{Hækkun}}528 | 35.864 | 77,9% | 5.807 | 16,2% | 11 | 4.186 | 93% |- ! [[Alþingiskosningar 2017|2017]] | 46.073 | {{Hækkun}}22 | 36.744 | 79,8% | 6.473 | 17,6% | 11 | 4.188 | 94% |- ! [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | 45.368 | {{Lækkun}}705 | 35.728 | 78,8% | - | - | 11 | 4.124 | 98% |- ! colspan="10" | <sup>[1]</sup> Vægi atkvæða í þessu kjördæmi miðað við vægi atkvæða á landsvísu. |- ! colspan="10" | Heimild: [https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__kosningar__althingi/?rxid=6fcef457-8ff1-4836-84fa-573d0767e140 Hagstofa Íslands] |} ==Þingmenn kjörnir úr kjördæminu== <templatestyles src="Flex-einnDálkur/styles.css /> {| class="wikitable flex-singleColumn" style="font-size: 65%;" |+ Þingmenn kjörnir úr kjördæminu |- ! Kosningar ! 1. ! 2. ! 3. ! 4. ! 5. ! 6. ! 7. ! 8. ! 9. ! 10. ! 11. |- ! [[Alþingiskosningar 2003|2003]] | [[Össur Skarphéðinsson]] {{LB|S}} | [[Davíð Oddsson]] {{LB|D}} | [[Bryndís Hlöðversdóttir]] {{LB|S}} | [[Björn Bjarnason]] {{LB|D}} | [[Guðrún Ögmundsdóttir]] {{LB|S}} | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] {{LB|D}} | [[Halldór Ásgrímsson]] {{LB|B}} | [[Kolbrún Halldórsdóttir]] {{LB|V}} | [[Helgi Hjörvar]] {{LB|S}} | [[Sigurður Kári Kristjánsson]] {{LB|D}} | [[Árni Magnússon (f. 1965)|Árni Magnússon]] {{LB|B}} |- ! [[Alþingiskosningar 2007|2007]] | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] {{LB|D}} | [[Össur Skarphéðinsson]] {{LB|S}} | [[Guðfinna Bjarnadóttir]] {{LB|D}} | [[Katrín Jakobsdóttir]] {{LB|V}} | [[Jóhanna Sigurðardóttir]] {{LB|S}} | [[Pétur Blöndal]] {{LB|D}} | [[Helgi Hjörvar]] {{LB|S}} | [[Sigurður Kári Kristjánsson]] {{LB|D}} | [[Árni Þór Sigurðsson]] {{LB|V}} | [[Steinunn Valdís Óskarsdóttir]] {{LB|S}} | [[Ellert B. Schram]] {{LB|S}} |- ! [[Alþingiskosningar 2009|2009]] | [[Jóhanna Sigurðardóttir]] {{LB|S}} | [[Katrín Jakobsdóttir]] {{LB|V}} | [[Illugi Gunnarsson]] {{LB|D}} | [[Helgi Hjörvar]] {{LB|S}} | [[Árni Þór Sigurðsson]] {{LB|V}} | [[Valgerður Bjarnadóttir]] {{LB|S}} | [[Pétur Blöndal]] {{LB|D}} | [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] {{LB|B}} | [[Þráinn Bertelsson]] {{LB|O}} | [[Álfheiður Ingadóttir]] {{LB|V}} | [[Steinunn Valdís Óskarsdóttir]] {{LB|S}} |- ! [[Alþingiskosningar 2013|2013]] | [[Illugi Gunnarsson]] {{LB|D}} | [[Frosti Sigurjónsson]] {{LB|B}} | [[Katrín Jakobsdóttir]] {{LB|V}} | [[Össur Skarphéðinsson]] {{LB|S}} | [[Brynjar Níelsson]] {{LB|D}} | [[Björt Ólafsdóttir]] {{LB|A}} | [[Sigrún Magnúsdóttir]] {{LB|B}} | [[Árni Þór Sigurðsson]] {{LB|V}} | [[Birgir Ármannsson]] {{LB|D}} | [[Helgi Hrafn Gunnarsson]] {{LB|P}} | [[Valgerður Bjarnadóttir]] {{LB|S}} |- ! [[Alþingiskosningar 2016|2016]] | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] {{LB|D}} | [[Katrín Jakobsdóttir]] {{LB|V}} | [[Birgitta Jónsdóttir]] {{LB|P}} | [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]] {{LB|D}} | [[Þorsteinn Víglundsson]] {{LB|C}} | [[Steinunn Þóra Árnadóttir]] {{LB|V}} | [[Björn Leví Gunnarsson]] {{LB|P}} | [[Birgir Ármannsson]] {{LB|D}} | [[Björt Ólafsdóttir]] {{LB|A}} | [[Andrés Ingi Jónsson]] {{LB|V}} | [[Halldóra Mogensen]] {{LB|P}} |- ! [[Alþingiskosningar 2017|2017]] | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] {{LB|D}} | [[Katrín Jakobsdóttir]] {{LB|V}} | [[Helgi Hrafn Gunnarsson]] {{LB|P}} | [[Helga Vala Helgadóttir]] {{LB|S}} | [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]] {{LB|D}} | [[Steinunn Þóra Árnadóttir]] {{LB|V}} | [[Þorsteinn Víglundsson]] {{LB|C}} | [[Birgir Ármannsson]] {{LB|D}} | [[Andrés Ingi Jónsson]] {{LB|V}} | [[Ólafur Ísleifsson]] {{LB|F}} | [[Halldóra Mogensen]] {{LB|P}} |- ! [[Alþingiskosningar 2021|2021]] | [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] {{LB|D}} | [[Katrín Jakobsdóttir]] {{LB|V}} | [[Halldóra Mogensen]] {{LB|P}} | [[Helga Vala Helgadóttir]] {{LB|S}} | [[Ásmundur Einar Daðason]] {{LB|B}} | [[Diljá Mist Einarsdóttir]] {{LB|D}} | [[Steinunn Þóra Árnadóttir]] {{LB|V}} | [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir|Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir]] {{LB|C}} | [[Tómas A. Tómasson]] {{LB|F}} | [[Andrés Ingi Jónsson]] {{LB|P}} | [[Jóhann Páll Jóhannsson]] {{LB|S}} |} == Tengill == *[http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000024.html Lög um kosningar til Alþingis] {{lög2|2000|24|16. maí}} {{Kjördæmi Íslands}} {{Núverandi alþingismenn}} [[Flokkur:Kjördæmi Íslands]] l438j70zuhhh2d5orq43cpxcf27pl6w Knattspyrna 0 13842 1766118 1765736 2022-08-27T13:25:36Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Football_iu_1996.jpg|thumb|right|Leikmaðurinn í rauðu hefur brotist gegnum vörn hins liðsins og býst til að skjóta knettinum í markið.]] [[Mynd:La mejor Hinchada de Futbol Argentino.jpg|thumb|right|Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðs í Argentínu.]] '''Knattspyrna''' eða '''fótbolti''' er [[boltaíþrótt]] þar sem farið er eftir [[Lög leiksins|17 reglum]] sem voru staðfestar af [[Alþjóðaknattspyrnusambandið|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]] þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með [[knöttur|knetti]] af tveimur allt að 11 manna [[lið]]um (með [[Markmaður|markmanni]]) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri [[mark (knattspyrna)|mörk]] en andstæðingarnir á leiktíma sem venjulega er 90 mínútur. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur. [[Alþjóðaknattspyrnusambandið]] er alþjóðasamband knattspyrnunnar. Það er oft kallað ''FIFA'' eftir skammstöfun heitis þess á frönsku (''Fédération Internationale de Football Association''). FIFA skipuleggur [[heimsbikarmót FIFA|heimsbikarmót]] í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki á fjögurra ára fresti. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla]] hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1930, nema í tvö skipti: 1942 og 1946 þegar mótið var fellt niður vegna [[Síðari heimsstyrjöld|Síðari heimsstyrjaldar]]. Um 190-200 landslið keppa í heimshlutamótum til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu þar sem 32 lið keppa í 4 vikur um heimsmeistaratitil. Heimsmeistaramót FIFA er eitt vinsælasta íþróttamót heims og fær meira áhorf en [[Ólympíuleikarnir]]. [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna]] hefur verið haldið á fjögurra ára fresti frá 1991. 1,12 milljarðar áhorfenda fylgdust með [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2019|heimsmeistaramóti kvenna 2019]] í Frakklandi, sem var met. Álfukeppnir eins og [[EM|Evrópumótið í knattspyrnu karla]] og [[Copa América]] eru vinsælustu álfukeppnirnar. Þekktasta íþróttamót knattspyrnuliða í Evrópu er [[Meistaradeild Evrópu]] í kvenna- og karlaflokki, sem er sýnd í sjónvarpi um allan heim. Úrslitakeppnin í karlaflokki hefur verið það íþróttamót sem fær mest áhorf á heimsvísu. Þekktustu efstu deildir knattspyrnuliða í heimi eru [[Enska úrvalsdeildin]] (''Premier League''), [[Spænska úrvalsdeildin]] (''La Liga''), [[Þýska úrvalsdeildin]] (''Bundesliga''), [[Ítalska úrvalsdeildin]] (''Serie A'') og [[Franska úrvalsdeildin]] (''Ligue 1''). Í þessum deildum leika bestu knattspyrnumenn heims og samanlögð laun þeirra eru yfir 600 milljónir punda. == Grunnreglur fótboltans == === Leikvöllurinn === [[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]] Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">{{Cite web |url=http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |title=Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót |access-date=2010-12-06 |archive-date=2012-03-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120321213338/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ |dead-url=yes }}</ref> Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus. Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikjum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120321215022/http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf |date=2012-03-21 }} KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum. Mark á að vera staðsett við miðju markalína. Mark samanstendur af tveimur lóðréttum stöngum sem eru samtengdar láréttri stöng efst. Lóðréttu stengurnar ''marksúlur'', eru 2.44 metrar og lárétta stöngin ''markslá'' er 7.32 metrar. Bæði marksúlur og markslá eiga að vera að hámarki 12 cm að breidd og hvítar að lit. Þær eiga að vera úr viði, málmi eða öðru samþykktu efni. Þær eiga að vera rétthyrndar, kassalaga, hringlaga eða spöröskjulaga og mega alls ekki vera hættulegar leikmönnum. Markið í heild sinni verður að vera örugglega fest við jörðu og færanleg mörk má aðeins nota ef þau uppfylla þetta skilyrði. Tvær línur eru dregnar frá markalínu, 5.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 5.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''markteigur''. Aðrar tvær línur eru dregnar 16.5 metra frá marksúlu, samsíða hliðarlínum. Þær eru 16.5 metra langar og á milli enda þeirra er lína sem er samsíða markalínunni. Þetta afmarkaða svæði kallast ''vítateigur''. Við horn vallarins, þar sem markalínur og hliðarlínur mætast, skal vera fáni sem er ekki minni en 1.5 metrar. Á sama stað skal vera hornbogi með 1m radíus frá fánanum. Hornfáni við miðlínu er valkvæður. Merkingar mega vera utan vallarins á þessum stað. === Boltinn === Boltinn er kúlulaga með 68-70 cm þvermál og vegur á milli 410 og 450 grömm. Loftþrýstingur í boltanum skal jafngilda 0.6 - 1,1 loftþyngd við sjávarmál. Ef bolti verður ónothæfur við leik, þá er leikurinn stöðvaður og varabolti er settur á sama stað og boltinn sem varð ónothæfur var á. Ef taka á vítaspyrnu, markspyrnu eða álíka, þá er varaboltinn settur inná samkvæmt þeim reglum. Ekki má skipta út bolta án leyfis frá dómara. Boltar sem eru notaðir í keppnum FIFA, þurfa að vera merktir og staðfestir af FIFA. Auk þess eiga allar keppnir FIFA, og knattspyrnusamtaka, sem undir það heyra, að nota bolta sem er ekki merktur á annan hátt en þann að bera merki keppninnar og framleiðandans. === Fjöldi leikmanna === Fjöldi leikmana á að vera 11 hið mesta og í minnsta lagi 7. Einn leikmaður er markvörður. Ekki er heimilt að byrja leik með færri leikmönnum en sjö eða fleiri en 11. Í keppnum FIFA eða knattspyrnusamtaka sem heyra undir það, má hámarki skipta varamönnum inn á þrisvar sinnum í leik. Fjöldi varamanna sem eru heimilaðir á varamannabekk, eru ákvarðaðir af þeim knattspyrnusamtökunum sem við á. Í alþjóðlegum leikjum eru hámark sex leikmenn á varamannabekk, nema samkomulag ríki milli beggja liða sem keppa og dómari viti af ákvörðun liðanna. Í öllum tilfellum á að tilgreina leikmenn á varamannabekk áður en leikur hefst. Þegar leikmanni er skipt inná er dómari fyrst látinn vita af skiptingunni og hann stöðvar leikinn. Hann gefur leikmanni á vellinum merki um að koma að hliðarlínunni og fara útaf. Þegar að leikmaðurinn er farinn út af fer leikmaðurinn sem skipta á inná á völlinn frá hliðarlínu og við það telst skiptingunni lokið. Leikmaður, sem hefur verið skipt útaf, tekur ekki frekar þátt í leiknum og allir varamenn fylgja fyrirmælum dómara. Leikur er jafnframt stöðvaður, ef að útileikmaður er færður í markmannsstöðu. Fari leikmaður inn á völlinn án leyfis dómara er leikurinn stöðvaður. Dómarinn gefur leikmanninum viðvörun og leikurinn heldur áfram með ''aukaspyrnu''. Ef að leikmaður skiptir við markmann án leyfis dómara heldur leikurinn áfram, en leikmennirnir tveir eru viðvaraðir. Einungis má skipta inn leikmenn í hópi varaleikmanna. === Búnaður leikmanna === Leikmaður má ekki bera neinn búnað sem er hættulegur honum sjálfum eða öðrum leikmönnum. Grunnbúnaður leikmanns samanstendur af ermabol, stuttbuxum, sokkum, skóm og [[legghlífar|legghlífum]]. Bolur, stuttbuxur og ermar bolsins þurfa ekki endilega að vera í sama lit. Allir leikmenn liðsins að markmanni undanskildum, eiga að vera í eins búningi. Auk þess er aðildarfélögum KSÍ heimilt að leggja bann við takkaskóm.<ref name="KSÍ reglur"/> Ef að legghlífar eru notaðar, þá eiga þær að vera að fullu faldar bak við sokka leikmanns. Markmaður skal bera liti sem aðgreina hann frá öðrum leikmönnum, dómara og aðstoðardómurum. Ef þessum reglum er ekki fylgt er dómara heimilt að vísa leikmanni tímabundið af velli á meðan lausn er fengin á vandamálinu. === Dómari === Dómari sér um að reglum fótboltans sé framfylgt á þeim leik sem hann hefur verið skipaður á. Hann stjórnar leik í samvinnu með aðstoðardómara. Honum er heimilt að stöðva, fresta eða hætta við leik vegna utanaðkomandi truflunar eða vegna brota á grunnreglum fótboltans. Hann leggur mat á meiðsli leikmanna og bíður með að senda smávægilega meidda leikmenn af velli. Leikmenn með blæðandi sár er þó ávallt hleypt rakleiðis af velli og fá ekki að koma aftur á völlinn fyrr en blæðing hefur stöðvast. Þegar brot eiga sér stað og liðið sem brotið var á er með boltann leyfir dómari leiknum að halda áfram. Refsað er leikmanni sem brýtur á sér oftar en einu sinni í einu, háskalegar athafnir og starfsmönnum sem sýna ekki ábyrgð. Hann hleypir ekki utanaðkomandi persónu á völlinn og setur leik að nýju. Hann er tímastjórnandi leiksins og er oft sá sem er ábyrgur fyrir að senda leikskýrslu til knattspyrnusambandsins. Heimalið leiksins í keppni innan KSÍ eru þó ábyrg að senda leikskýrslur utan úrvalsdeildar karla og kvenna.<ref name="KSÍ reglur"/> Allar ákvarðanir dómara eru endanlegar og er ekki breytt nema eftir að dómarinn hafi ráðgefið sig við aðstoðardómara. Heimilt er að notast við tvo aðstoðardómara í leik. Þeir senda merki til dómara. Í þeim tilfellum þegar boltinn fer út fyrir völlinn segja þeir dómara til um hvort liðið eigi kröfu á innkasti, hornspyrnu eða markspyrnu, eftir því sem við á. Þeir láta vita af rangstöðu. Jafnframt láta þeir dómara vita af atvikum sem gerast utan vallarins eða eru utan sjónsviðs hans eins og skiptingar eða brot. Aðstoðardómari heyrir undir dómara. Frá 2017 hefur [[myndbandadómgæsla]] verið notuð í ríkari mæli. Þá fær aðaldómari skilaboð frá nokkrum aðstoðardómurum sem sitja við skjá og greina leikinn. Aðaldómari getur einnig skoðað sjálfur atvik í skjá við völlinn ef hann telur þörf á. == Fótboltalið == Í fótbolta er þrenn möguleg úrslit. Í leik þar sem annað liðið hefur skorað fleiri mörk en andstæðingurinn kallast leikurinn unninn, og það lið fær ýmist 2 eða 3 stig fyrir það afrek. Sé leikurinn hins vegar, með jafn mörgum mörkum frá báðum liðum vallarins kallast jafntefli og bæði lið fá eitt stig. Engin stig eru þó veitt í útsláttakeppnum, þar gildir að það lið sem sigrar heldur áfram í næstu umferð. Framlenging og loks vítaspyrnukeppni er gripið til ef leikurinn er jafn. Fótbolti er einn af vinsælustu íþróttum í heimi. Samkvæmt tölum Fifa, sem er yfirstjórn knattspyrnu í heiminum, spila yfir 265 milljónir manna í yfir 200 löndum fótbolta. Skipulagðir leikir eru spilaðir af 38 milljónum um allan heim í meira en 325 þúsund knattspyrnuklúbbum. 207 lönd og sjálfstjórnarsvæði eru meðlimir FIFA. Einungis þarf nokkrar grundvallarreglur og lítinn útbúnað til þess að iðka íþróttina. Nóbelsverðlaunahafinn [[Albert Camus]] sagði: "Allt sem ég veit með öryggi um siðferði og ábyrgð, á ég að þakka fótboltanum". === Félagslið === Fótbolti er ýmist spilaður í fótboltaklúbbum eða sem áhugamannaíþrótt. Fótboltaklúbbar eru félög sem spila á móti öðrum klúbbum í deild innan síns eigin lands. Oft eru margar deildir í einu landi, þar sem liðunum er skipt eftir því hversu vel liðið spilar. Auk fótboltaliðs starfa hjá félaginu þjálfarar, sjúkraþjálfarar og búningastjóri. Þjálfarar sjá um að kenna leikmönnum um þá tækni og færni sem notuð er í fótbolta. Sjúkraþjálfarar sjá um meiðsli leikmanna og búningastjórn sér um að allir búningar félagsins séu í röð og reglu. Áhugamenn hinsvegar, spila frekar upp á skemmtunina og þeim áhuga sem þeir hafa fyrir íþróttinni. Áhugamenn fá ekki greitt fyrir vinnu sína úti á vellinum, ólíkt atvinnumönnum í fótboltaklúbbum. Þessi laun, sem að atvinnumenn fá eru fengin með styrktarsamningum fyrirtækja, verðlaunafé við það að vinna keppnir og í sumum tilfellum fé frá eigendum liðsins. === Landslið === Auk félagsliða og áhugamannaliða eru starfrækt landslið. Landslið eru lið, þar sem óskað er eftir kröftum leikmanna sem hafa ríkisborgararétt í viðkomandi landi. Landsliðum er stjórnað af knattspyrnusamböndum, hvers lands fyrir sig, sem jafnframt stjórna fyrirkomulagi deildarleikja landsins. Landsliðum er skipt upp innan hvers lands eftir aldri. Unglingalið landsliðsins eru ýmist undir 17 ára, undir 19 ára, undir 21 árs og undir 23 ára. Ekki er þörf á að öll þessi landslið séu virk, og í raun er algengast að haldið sé út landsliðum aðeins í undir 17 ára, undir 19 ára og undir 21 árs. Aðallið landsliðs, getur þó alltaf kallað leikmenn sem eru á þessum aldri, nema að ákvörðun knattspyrnusambandsins sé önnur. === Áhorfendur === Áhorfendur eru fólk sem mætir á leikvanga, þar sem liðið spilar til þess að horfa á leikinn og styðja sitt lið. Auk þess er jafnframt til að áhorfendur fylgist með sínum liðum í sjónvarpi, með sjónvarpsútsendingum. Mismikill áhugi er þó á fótboltaliðum eftir kynjum. Fótbolti kvenna er í augum almennings minna umfangs og vinsældir hans minni, en vegna árangurs liða og landsliða hefur áhuginn undanfarið aukist, þá sérstaklega í Bandaríkjunum og Þýskalandi. == Fordómar == * '''Á Íslandi:''' Knattspyrnusamband Íslands setti af stað átakið "Leikur án fordóma" með það að markmiði að útrýma fordómum úr knattspyrnu, sporna gegn einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.<ref>{{Cite web |url=http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |title=KSÍ Leikur án fordóma |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-02-02 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110202113240/http://www.ksi.is/fraedsla/leikur_an_fordoma/ |dead-url=yes }}</ref> Fyrirliðar úrvalsdeildar karla og kvenna studdu átakið árið 2008, með samstarfsyfirlýsingu um að sýna gott fordæmi.<ref>[http://www.mbl.is/mm/sport/efstadeild/2008/05/09/knattspyrnumenn_a_islandi_vilja_fotbolta_an_fordoma/ - Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma]</ref> Sérstakar stofnanir gegn misrétti: * '''Kick It Out:''' Samtökin hafa stofnað staðal ''Equality Standard'' sem knattspyrnufélög fara eftir. Knattspyrnufélögin mynda stefnu gegn fordómum meðal áhorfenda og félagsins sjálfs. Fylgst er með breytingum og árangri. === Fótboltabullur === Ofbeldi í fótbolta hefur verið til frá upphafi hans og verið kennt við fótboltabullur. Þær urðu fyrst að skipulögðum hópum árið 1980 í Ítalíu. Fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir að gefa fótboltabullum gaum og á þann veg efla ofbeldi í fótbolta.<ref>{{Cite web |url=http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |title=- Hooliganism in European Football |access-date=2010-12-04 |archive-date=2011-06-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110614214742/http://expertfootball.com/history/soccer_hooliganism.php |dead-url=yes }}</ref> ==Tölfræði== ===Markahæstu menn karlaknattspyrnunnar samkvæmt ''Rec.Sport.Soccer Statistics Foundation'' (RSSSF) <ref>[http://www.rsssf.com/players/prolific.html Prolific Scorers Data] RSSSF</ref>=== <small>''Uppfært 21/8 2022.''</small> {| class="sortable wikitable" style="font-size:100%;" |- ! Sæti ! Leikmaður ! Fjöldi marka ! Fjöldi leikja ! Markahlutfall á leik ! Ár |- ||1.|| {{GER}} [[Erwin Helmchen]] || 982|| 575 || 1,71 || 1924-1951 |- ||2.|| {{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]] || 948|| 621 || 1,53 || 1931-1955 |- ||3.|| {{PRT}}'''[[Cristiano Ronaldo]]'''||833||1161||0,72||'''2001-''' |- ||4.|| {{HUN}}[[Ferenc Puskás]] || 808|| 794 || 1,02 || 1943-1967 |- ||5.|| {{ARG}}'''[[Lionel Messi]]''' || 801 || 1032 || 0.77 || '''2003-''' |- ||6.|| {{HUN}}[[Ferenc Deák]] || 794|| 510 || 1,56 || 1939-1959 |- ||7.|| {{BRA}}[[Romário]] || 780|| 1000 || 0,78 || 1985-2009 |- ||8.|| {{BRA}}[[Pelé]] || 775|| 841 || 0,92 || 1956-1977 |- ||9.|| {{GER}}[[Gerd Müller]] || 735|| 793 || 0,93 || 1962-1981 |- ||10.|| {{NLD}}[[Abe Lenstra]] || 710|| 752 || 0,94 || 1936-1963 |- ||11.|| {{ENG}}[[Joe Bambrick]] || 678|| 565 || 1,2 || 1926-1939 |- ||12.|| {{ENG}}[[Jimmy Jones]] || 673|| 635 ||1,06 || 1946-1965 |- |13.|| {{POL}}{{GER}}[[Ernst Willimowski]] || 663|| 474||1,4 || 1934-1955 |- |14.|| {{ENG}}[[Tommy Lawton]] || 657+|| 742|| 0,89|| 1933-1956 |- ||15.|| {{HUN}}[[Ferenc Bene]] || 630|| 946 || 0,67 || 1961-1979 |- | 16.|| {{HUN}}[[Gyula Zsengellér]] || 611||641 ||0,95 || 1935-1953 |- ||17.|| {{POL}}'''[[Robert Lewandowski]]''' || 612|| 877 || 0,69 || '''2005-''' |- | 18.|| {{PRT}}[[Fernando Peyroteo]] || 597||369 || 1,62 || 1937-1949 |- | 19.|| {{PRT}}[[Eusébio]] || 591 ||631 ||0,94 || 1957-1980 |- ||20.|| {{GER}}[[Uwe Seeler]] || 582|| 686||0,85 || 1946-1972 |- ||21.|| {{SWE}}'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''' || 579|| 989 || 0,59 || '''1999-''' |- ||22.|| {{BRA}}[[Túlio Maravilha]] || 575|| 838 ||0,69 || 1988-2019 |- | 23.|| {{GER}}[[Fritz Walter]] || 574||572 || 1,0 || 1928-1959 |- | 24.|| {{GER}}[[Franz Binder]] || 569+||430 || 1,32 || 1930-1949 |- | 25.|| {{HUN}}[[Imre Schlosser]] || 569+|| 458 ||1,24 || 1905-1928 |- | 26.|| {{ENG}}[[Jimmy Greaves]] || 567|| 812 || 0,7 || 1955-1980 |- | 27.|| {{ENG}}[[Glen Ferguson]] || 563||1058 ||0,53 || 1987-2011 |- | 28.|| {{MEX}}[[Hugo Sánchez]] || 562||956 || 0,59 || 1972-1997 |- | 29.|| {{PRT}}[[José Torres]] || 561||615 ||0,91 || 1953-1980 |- | 30.|| {{HUN}}[[Sándor Kocsis]] || 556||537 ||1,04 || 1945-1965 |- | 31.|| {{ENG}}[[Fred Roberts]] || 554||427 || 1,3 || 1924-1934 |- | 32.|| {{SKO}}[[James McGrory]] || 549||545 ||1,01 || 1918-1935 |- | 33.|| {{BRA}}[[Zico]] || 545||747 ||0,68 || 1960-1994 |- | 34.|| {{NIL}}[[Boy Martin]] || 541+||479|| 1,12 || 1930-1947 |- | 35.|| {{HUN}}[[Ferenc Szusza]] || 541||594 || 0,91 || 1941-1960 |- | 36.|| {{NIL}}[[Jimmy Kelly]] || 538||951 || 0,57 || 1926-1956 |- | 37.|| {{ESP}}[[Isidro Lángara]] || 534||433 ||1,23 || 1930-1948 |- | 38.|| {{ENG}}[[Dixie Dean]] || 531||577 || 0,91 || 1923-1940 |- | 39.|| {{HUN}}[[Nándor Hidegkuti]] || 526||678 || 0,78 || 1942-1958 |- | 40.|| {{URY}}'''[[Luis Suárez]]''' || 526 || 862|| 0.61 || '''2005-''' |- | 41.|| {{HUN}}[[József Takács]] || 523|| || || 1917-1934 |- | 42.|| {{AUT}}[[Hans Krankl]] || 514|| || || 1970-1989 |- | 43.|| {{BRA}}[[Roberto Dinamite]] || 514|| || || 1971-1991 |- | 44.|| {{ARG}}{{ESP}}[[ Alfredo Di Stéfano]] || 514|| || || 1945-1966 |- | 45.|| {{SWE}}[[Gunnar Nordahl]] || 513|| || || 1937-1958 |- | 46.|| {{BEL}}[[Joseph Mermans]] || 509||634 || 0,8 || 1932-1960 |- | 47.|| {{SKO}}[[Hughie Gallacher]] || 507||657 ||0,77 || 1921-1939 |- | 48.|| {{HUN}}[[Györgi Sárosi]] || 507||592 || 0,86|| 1930-1948 |- | 49.|| {{ENG}}[[Steve Bloomer]] || 505|| 753 || 0,67 || 1894-1914 |- | 50.|| {{CMR}}[[Roger Milla]] || 503|| 905 || || 1967-1996 |- |} ===Markahæstu menn samkvæmt ''International Federation of Football History & Statistics'' (IFFHS) <ref>[https://www.iffhs.com/posts/980 IFFHS ALL TIME WORLD'S BEST GOALSCORER RANKING] IFFHS</ref> === #'''[[Cristiano Ronaldo]]''': 814 #'''[[Lionel Messi]]''': 773 #[[Pelé]]: 765 #[[Romário]]: 753 #[[Ferenc Puskás]]: 729 #[[Josef Bican]]: 720 #[[Jimmy Jones]]: 647 #[[Gerd Müller]]: 634 #[[Eusébio]]: 622 #'''[[Robert Lewandowski]]''': 618 #[[Joe Bambrick]]: 616 #[[Glenn Ferguson]]: 562 #'''[[Zlatan Ibrahimovic]]''': 559 #[[Fernando Peyroteo]]: 552 #[[Uwe Seeler]]: 551 #[[Jimmy McGrory]]: 550 #[[Alfredo Di Stéfano]]: 530 #[[György Sárosi]]: 526 #'''[[Luis Suárez]]''': 515 #[[Roberto Dinamite]]: 511 #[[Hugo Sánchez]]: 507 #[[Imre Schlosser]]: 504 #[[Franz Binder]]: 502 ===Markahæstu menn hjá einu liði í karlaknattspyrnu=== {|class="wikitable soportable" |- !Sæti''' !Leikmaður !Mörk !Leikir !M/L !Ár !Félag |- |1.||{{ARG}} [[Lionel Messi]]||672||778||0.86||2003-2021||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |2.||{{BRA}}[[Pelé]]||504||496||1.02||1956-1974||{{BRA}}[[Santos FC|Santos]] |- |3.||{{NLD}}[[Abe Lenstra]]||500||517||0.88||1933-1955||{{NLD}}[[Heerenveen]] |- |4.||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||450||438||1.03||2009-2018||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |5.||{{GER}}[[Uwe Seeler]]||404||476||0.85||1953-1972||{{GER}}[[Hamburger SV|Hamburger]] |- |6.||{{AUT}}{{CZE}}[[Josef Bican]]||403||211||1.91||1937-1948||{{CZE}}[[Slavia Praga]] | |} ===Núverandi markahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== {|class="wikitable" style="font-size:100%;" |- !Sæti !Leikmaður !Fjöldi marka !Fjöldi leikja !M/L !Ár !Núverandi félag |- |1. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||833||1161||0.72||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |2. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||801||1032||0.77||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |3. ||{{POL}}[[Robert Lewandowski]]||612||877||0.69||2005-||{{ESP}}[[FC Barcelona]] |- |4. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||579||989||0.59||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |5. ||{{URY}}[[Luis Suárez]]'''||526||862||0.61||2005-||{{URY}}[[Club Nacional de Football]] |- |6. ||{{MDV}}[[Ali Ashfaq]]||488||561||0.87||2001-||{{MDV}}[[Club Eagles]] |- |7. ||{{FRA}}[[Karim Benzema]]||462||893||0.51||2004-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |8. ||{{URY}}[[Edinson Cavani]]||444||795||0,56||2005-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |9. ||{{BRA}}[[Neymar]]||432||683||0.63||2009-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |10. ||{{BRA}}[[Fred]]||411||806||0,51||2003-||{{BRA}}[[Fluminense]] |- |11. ||{{MNE}}[[Dejan Damjanović]]||384||766||0,50||1998-||{{HKG}}[[Kitchee SC|Kitchee]] |- |12. ||{{BIH}}[[Edin Džeko]]||382||867||0,44||2003-||{{ITA}}[[F.C. Internazionale Milano|Inter]] |- |13. ||{{KWT}}[[Bader Mutawa]]||373||642||0,58||2002-||{{KWT}}[[S.C. Al Qadsia|Al Qadsia]] |- |14. ||{{CHL}}[[Esteban Paredes]]||367||694||0.53||2000-||{{CHL}}[[Coquimbo Unido]] |- |15. ||{{ARG}}[[Gonzalo Higuaín]]||360||775||0,46||2005-||{{USA}}[[Inter Miami CF|Inter Miami]] |- |16. ||{{PRY}}[[Óscar Cardozo]]||359||770||0.46||2003-||{{PRY}}[[Club Libertad|Libertad]] |- |17. ||{{BRA}}[[Hulk]]||356||704||0.50||2004-||{{BRA}}[[Clube Atlético Mineiro|Atlético Mineiro]] |- |18. ||{{CRI}}[[Álvaro Saborío]]||352||684||0.51||2001-||{{CRI}}[[AD San Carlos|San Carlos]] |- |19. ||{{CHL}}[[Humberto Suazo]]||350||652||0.54||2000-||{{CHL}}[[Deportes La Serena|La Serena]] |- |20. ||{{FRA}}[[Bafetimbi Gomis]]||345||741||0.47||2004-||{{TUR}}[[Galatasaray]] |- |21. ||{{ISR}}[[Eran Zahavi]]||343||611||0,56||2006-||{{NLD}}[[PSV Eindhoven|PSV]] |- |22. ||{{COL}}[[Radamel Falcao]]||342||629||0.54||2003-||{{ESP}}[[Rayo Vallecano]] |- |23. ||{{BRA}}[[Vagner Love]]||341||726||0.47||2002-||{{DNK}}[[FK Midtjylland|Midtjylland]] |- |24. ||{{DZA}}[[Baghdad Bounedjah]]||341||397||0.85||2009-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |25. ||{{ARE}}[[Sebastián Tagliabue]]||340||553||0,61||2003-||{{ARE}}[[Al Nassr SC|Al Nassr]] |- |26. ||{{BEL}}[[Romelu Lukaku]]||334||612||0,54||2009-||{{ITA}}[[Inter Milan]] |- |27. ||{{QAT}}[[Rodrigo Tabata]]||332||720||0.47||1997-||{{QAT}}[[Al Sadd SC|Al Sadd]] |- |28. ||{{ENG}}[[Harry Kane]]||333||551||0,61||2009-||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |29. ||{{GAB}}[[Pierre-Emerick Aubameyang|Pierre Aubameyang]]||331||651||0,50||2007-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |30. ||{{HUN}}[[Nemenja Nikolič]]||323||594||0,54||2006-||{{HUN}}[[Fehérvár FC|Fehérvár]] |- |31. ||{{QAT}}[[Sebastián Soria]]||321||969||0,46||2002-||{{QAT}}[[Qatar SC|Qatar Sport]] |- |32. ||{{COD}}[[Dieumerci Mbokani]]||312||604||0,52||2004-||{{KWT}}[[Kuwait SC|Kuwait Sport]] |- |33. ||{{SWE}}[[Markus Berg]]||312||695||0,45||2002-||{{SWE}}[[IFK Göteborg|IFK]] |- |34. ||{{TUR}}[[Burat Yılmaz]]||309||706||0,44||2001-||{{FRA}}[[Lille OSC|Lille]] |- |35. ||{{ESP}}[[Roberto Soldado|Soldado]]||308||742||0,42||2001-||{{ESP}}[[Levante UD|Levante]] |- |36. ||{{FRA}}[[Andre-Pierre Gignac|Andre Gignac]]||307||701||0,44||2004-||{{MEX}}[[Tigres UANL|Tigres]] |- |37. ||{{ROU}}[[Claudiu Keşerü]]||303||689||0,41||2002-||{{ROU}}[[FCSB]] |- |38. ||{{SYR}}[[Omar Al Somah]]||300||373||0,80||2008-||{{KSA}}[[Al Ahli Saudi|Al Ahli]] |- |} ===Leikjahæstu menn karlaknattspyrnunnar=== <small>Leikjahæstu menn með meira en 1000 leiki - Uppfært í ágúst 2022</small> {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár |- |1. ||{{ENG}}[[Peter Shilton]]||GK||1390||1966-1997 |- |2. ||{{BRA}}[[Rogério Ceni]]||GK||1234||1990-2015 |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997- |- |4. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001- |- |5. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995- |- |6. ||{{BRA}}[[Roberto Carlos]]||DF||1139||1991-2015 |- |7. ||{{ESP}}[[Xavi]]||MF||1135||1997-2019 |- |8. ||{{ESP}}[[Iker Casillas]]||GK||1119||1998-2020 |- |9. ||{{ENG}}[[Ray Clemence]]||GK||1118||1965-1988 |- |10. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||1114||1992-2014 |- |11. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1105||1998- |- |12. ||{{NIL}}[[Pat Jennings]]||GK||1095||1963-1986 |- |13. ||{{BRA}}[[Marcelinho Paraiba]]||MF||1092||1992-2020 |- |14. ||{{ENG}}[[Tony Ford]]||DF||1082||1975-2001 |- |15. ||{{BRA}}[[Djalma Santos]]||DF||1065||1947-1970 |- |16. ||{{ESP}}[[Raúl]]||FW||1064||1994-2015 |- |17. ||{{ENG}}[[Alan Ball Jr.]]||MF||1057||1960-1984 |- |18. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1057||2001- |- |19. ||{{ENG}}[[David Seaman]]||GK||1046||1982-2004 |- |20. ||{{ENG}}[[Frank Lampard]]||MF||1044||1995-2017 |- |21. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||1041||1984-2009 |- |22. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||1036||1990-2014 |- |23. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003- |- |24. ||{{SKO}}[[Graham Alexander]]||DF||1025||1991-2012 |- |25. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1024||1989-2011 |- |26. ||{{ENG}}[[David James]]||GK||1023||1989-2014 |- |27. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1021||2001- |- |28. ||{{BRA}}[[Rivaldo]]||MF||1021||1989-2015 |- |29. ||{{ESP}}[[Andoni Zubizarreta]]||GK||1020||1980-1999 |- |30. ||{{BEL}}[[Timmy Simons]]||DF||1019||1994-2018 |- |31. ||{{NLD}}[[Clarence Seedorf]]||MF||1017||1992-2014 |- |32. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||1002||1960-1982 |- |33. ||{{SKO}}[[Tommy Hutchison]]||MF||1001||1965-1994 |- |} ===Leikjahæstu menn hjá einu liði=== {|class="wikitable" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi Leikja !Ár !Félag |- |1. ||{{BRA}}[[Rogerio Ceni]]||GK||1197||1990-2015||{{BRA}}[[São Paulo FC|São Paulo]] |- |2. ||{{NIL}}[[Noel Bailie]]||DF||1013||1989-2011||{{NIL}}[[Linfield FC|Linfield]] |- |3. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||975||1997-||{{BRA}}[[Cruzeiro Esporte Clube|Cruzeiro]] |- |4. ||{{WAL}}[[Ryan Giggs]]||MF||963||1991-2014||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |5. ||{{ITA}}[[Paolo Maldini]]||DF||902||1984-2009||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |6. ||{{ENG}}[[Ian Callaghan]]||MF||870||1960-1978||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |7. ||{{ENG}}[[Steve Perryman]]||DF||866||1969-1986||{{ENG}}[[Tottenham Hotspur|Tottenham]] |- |8. ||{{ARG}}[[Javier Zanetti]]||DF||858||1995-2014||{{ITA}}[[Inter Milan|Inter]] |- |9. ||{{ENG}}[[Terry Paine]]||DF||808||1956-1979||{{ENG}}[[Southampton FC|Southampton]] |- |} ===Núverandi leikahæstu menn=== {|class="wikitable" style="font-size:100℅;" |- !Sæti !Leikmaður !Staða !Fjöldi leikja !Ár !Núverandi félag |- |1. ||{{BRA}}[[Fabio]]||GK||1184||1997-||{{BRA}}[[Fluminense FC|Fluminense]] |- |2. ||{{PRT}}[[Cristiano Ronaldo]]||FW||1161||2001-||{{ENG}}[[Manchester United]] |- |3. ||{{ITA}}[[Gianluigi Buffon]]||GK||1156||1995-||{{ITA}}[[Parma Calcio 1913|Parma]] |- |4. ||{{JPN}}[[Yasuhito Endo]]||MF||1109||1998-||{{JPN}}[[Jubilo Iwata]] |- |5. ||{{BRA}}[[Dani Alves]]||DF||1062||2001-||{{ESP}}[[FC Barcelona|Barcelona]] |- |6. ||{{ARG}}[[Lionel Messi]]||FW||1032||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain F.C.|PSG]] |- |7. ||{{ESP}}[[Andrés Iniesta]]||MF||1024||2001-||{{JPN}}[[Vissel Kobe]] |- |8. ||{{PRT}}[[João Moutinho]]||MF||1011||2003-||{{ENG}}[[Wolverhampton Wanderers|Wolverhampton]] |- |9. ||{{SWE}}[[Zlatan Ibrahimovic]]||FW||989||1999-||{{ITA}}[[AC Milan|Milan]] |- |10. ||{{ESP}}[[Pepe Reina]]||GK||969||1999-||{{ITA}}[[S.S. Lazio|Lazio]] |- |11. ||{{ESP}}[[Sergio Ramos]]||DF||953||2003-||{{FRA}}[[Paris Saint-Germain|PSG]] |- |12. ||{{HRV}}[[Luka Modric]]||MF||944||2001-||{{ESP}}[[Real Madrid]] |- |13. ||{{ENG}}[[James Milner]]||MF||942||2001-||{{ENG}}[[Liverpool FC|Liverpool]] |- |14. ||{{ESP}}[[Joaquín]]||MF||931||1999-||{{ESP}}[[Real Betis]] |- |15. ||{{ESP}}[[David Silva]]||MF||920||2001-||{{ESP}}[[Real Sociedad]] |} ==Heimild== * {{wpheimild|tungumál= en|titill= List of footballers with 500 or more goals|mánuðurskoðað= 2. Janúar.|árskoðað= 2022 }} * {{wpheimild|tungumál= en|titill=List of men's footballers with the most official appearances |mánuðurskoðað= 2. January.|árskoðað= 2022 }} == Heimildir == {{wikiorðabók|knattspyrna}}{{commonscat|Association football|knattspyrnu}}<div class="references-small"><references/></div> * [http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame%5f2010%5f11%5fe.pdf Laws of the Game] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20101222184033/http://www.fifa.com/mm/document/affederation/generic/81/42/36/lawsofthegame_2010_11_e.pdf |date=2010-12-22 }} FIFA [[Flokkur:Knattspyrna]] ed9j434z5mjrcks85xgwb1yqjettvdg Kaba 0 22583 1766141 1746732 2022-08-27T21:49:15Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{coord|21|25|21.08|N|39|49|34.25|E|display=title}} [[File:Supplicating_Pilgrim_at_Masjid_Al_Haram._Mecca,_Saudi_Arabia.jpg|thumb]] '''Kaba''' ([[arabíska]]: الكعبة ''al-Ka‘abah'' eða الكعبة المشرًّفة ''al-Ka‘aba al-Musharrafah'', einnig kölluð البيت العتيق ''al-Bait ul-‘Atīq'' eða البيت الحرام ''al-Bait ul-Ḥarām''), er ferhyrnd bygging í miðju þeirrar [[moska|mosku]] í [[Mekka]] sem nefnd er ''Masǧid al-Ḥarām'', eða [[Stóra moskan (Mekka)|Stóra moskan]]. Moskan var byggð í kringum Kaba, og er Kaba álitin heilagasti staður í [[íslam]]. Kaba er stór steinbygging, sem er nokkurn veginn í laginu eins og teningur, en nafnið kaba kemur úr arbabísku og þýðir kubbur. Byggingin er gerð úr [[granít]]i úr fjöllunum í umhverfi Mekka. Hún er um það bil 15 [[metri|metra]] há, 10 metra breið og 12 metra löng. Byggingin er þakin svörtu [[silki]]efni skreyttu með gullútsaumuðum áletrunum. Þetta klæði er kallað [[Kiswah]] og er endurnýjað árlega. Einn af undirstöðusteinum Kaba er '''[[Hadsjar|Ḥaǧar ul-Aswad]]''' (hinn „Heilagi svarti steinn“) sem múslimar álíta að hafi verið gjöf frá [[Guð]]i til [[Adam]]s eftir að hann kom til jarðar. Mikil helgi var á steininum þegar fyrir tíma [[Múhameð]]s. Múslimum ber að snúa sér að Kaba þegar þeir biðjast fyrir. [[Flokkur:Íslam]] [[Flokkur:Mekka]] it0uz6tj6msh4npocxgiwckbcl3qwmz Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum 4 29328 1766130 1765486 2022-08-27T17:02:51Z TKSnaevarr 53243 Færi Fagradalsgosið í safn yfir samþykktar tillögur. wikitext text/x-wiki {{úrvalsgreinar}} {{Flýtileið|[[WP:TG]]}} __NOTOC__ Þessi síða er ætluð til þess að ákveða hvaða greinar geti fallið undir flokkinn '''[[Wikipedia:Gæðagreinar|Gæðagreinar]]''' sem er flokkur greina sem hafa hlotið gæðastimpil íslenska Wikipedia samfélagsins. Þangað eiga aðeins erindi vandaðar greinar og vel skrifaðar sem gera viðfangsefni sínu góð skil í hnitmiðuðum og læsilegum texta. Gæðagreinar þurfa ekki að vera jafn ítarlegar og [[Wikipedia:Úrvalsgrein|úrvalsgreinar]] og mega vera styttri greinar. (Nánar um kröfur sem gerðar eru til gæðagreina [[Wikipedia:Gæðagrein|hér]].) Ef þú hefur tillögu að grein sem á heima í þessum flokki þá getur þú bætt henni við á listann hér fyrir neðan þar sem atkvæði verða greidd um hana. Ef grein er ekki alveg tilbúin til þess að verða gæðagrein alveg strax er kjörið að vekja athygli á henni á spjallsíðu hennar eða í [[Wikipedia:Úrvalsmiðstöðin|úrvalsmiðstöðinni]] til að fá gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í greininni. Þar sem Wikipedia er í eðli sínu síbreytileg þá er ekki víst að grein sem hefur verið samþykkt sem gæðagrein haldi þeirri nafnbót endalaust. Greinarnar geta tekið breytingum og kröfur til gæðagreina geta þróast með tímanum. Því er mikilvægt að endurmeta það reglulega hvort að grein sé ennþá gæðagrein. Á þessari síðu má einnig hefja umræður um endurmat gæðagreina. Áður en þú greiðir atkvæði um tillögu er að sjálfsögðu mikilvægt að þú lesir greinina sem er til umræðu vel yfir fyrst og hugir vel að [[Wikipedia:gæðagrein|þeim kröfum]] sem gera verður til gæðagreina. Að neðan eru leiðbeiningar um hvernig atkvæði eru greidd um gæðagreinar. {| | width="50%" valign="top" align="center" | '''Ný tilnefning''' * Ef þú ert sammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Samþykkt}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Samþykkt}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú ert ósammála tilnefningunni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Á móti}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Á móti}}) við hana auk rökstuðnings. * Tillaga þarf stuðning minnst 3ja atkvæða til þess að teljast samþykkt. Andmæli skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Tillaga telst felld ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að vera samþykkt. | width="50%" valign="top" align="center" | '''Endurmat''' * Ef þú telur rétt að greinin haldi nafnbót sinni þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Halda}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Halda}}) við hana og rökstuðning ef einhver er. * Ef þú telur rétt að greinin missi nafnbót sína þá skrifar þú '''<nowiki>* {{Afskrá}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Afskrá}}) við hana auk rökstuðnings. * Greinin þarf stuðning minnst 2ja atkvæða til þess að teljast standast endurmat. Atkvæði um afskráningu skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar. * Tillaga skal vera til umfjöllunar í sjö daga að lágmarki. Grein telst afskráð sem gæðagrein ef hún hefur verið til umræðu í einn mánuð án þess að fá nægan stuðning til að halda nafnbótinni. * Eftir að grein hefur verið samþykkt sem gæðagrein skal ekki tilnefna hana til endurmats í ''eitt ár'' eftir það nema sérstakar ástæður mæli með öðru. Það sama gildir í eitt ár eftir að grein hefur staðist tillögu um endurmat. |- | colspan="2" | {| | width="12%" | | * Kosningarétt hafa allir skráðir notendur sem hafa verið skráðir í mánuð eða lengur og hafa a.m.k. 100 breytingar í aðalnafnrými. * Ef þú ert hlutlaus, en vilt samt vera með í kosningaumræðunni skrifar þú '''<nowiki>* {{Hlutlaus}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Hlutlaus}})og rökstyður ef þú telur þess þörf. * Ef þú vilt koma að athugasemd eða spurningu án þess að það sé talið sem atkvæði gerir þú '''<nowiki>* {{Athugasemd}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Athugasemd}}) eða '''<nowiki>* {{Spurning}}</nowiki>''' (birtist sem: {{Spurning}}). | width="12%" | |} |- | align="center" style=font-size:large" | <!--Takkar kóðaðir í Melding:Common.js--> <span id="wiki-button-G2"></span> | align="center" style=font-size:large" | <span id="wiki-button-G1"></span> |} <onlyinclude> <!--Setjið nýjar tillögur fyrir neðan þessa línu--> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Borís Jeltsín == Dagsetning: 19-08-2022<br /> [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] tilnefnir greinina '''[[Borís Jeltsín]]:'''<br /> Ég hef unnið talsvert í þessari grein og finnst hún núna gera efninu ágæt skil. === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 19. ágúst 2022 kl. 15:10 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 19. ágúst 2022 kl. 15:19 (UTC) * {{Á móti}} Getur gert efninu betur skil frá 1931-1991, fjallar aðallega um feril hans eftir að hann var forseti. Sjá grein um hann á ensku og norsku wikipediu.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 19. ágúst 2022 kl. 15:53 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> * {{samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 19. ágúst 2022 kl. 23:46 (UTC) Finnst greinin gera ágætlega grein fyrir ferli hans fyrir forsetatíðina (sem er þó það sem mestu skiptir) og er fundvís á íslenskar tilvísanir, sem er verðmætt. * {{samþykkt}} --[[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 20. ágúst 2022 kl. 00:45 (UTC) Að mínu mati sýnir það fram öll einkenni gæðagreinar eins og fjallað er um í „Hvað er gæðagrein?“. Vel gert! </div> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == CSI: Crime Scene Investigation == Dagsetning: 20-08-2022<br /> [[Notandi:Snævar|Snævar]] tilnefnir greinina '''[[CSI: Crime Scene Investigation]]:'''<br /> Virðist jafn ítarleg og enska greinin um sama efni. Er með 12 undirgreinar um hverja þáttaröð fyrir sig. === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 20. ágúst 2022 kl. 02:23 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 20. ágúst 2022 kl. 14:20 (UTC) Mjög vel gert! <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> q81ggahz3y81ccuxr2me1z9kur8tu3t Wikipedia:Samþykktar tillögur að gæðagreinum 4 29329 1766131 1722543 2022-08-27T17:03:56Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Úrvalsgreinar}} Hér er að finna skrá yfir [[Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum|gæðagreinar]] og meðfylgjandi umræður að [[Wikipedia:Gæðagreinar|gæðagreinum]] sem hafa verið afgreiddar. ==[[Sálfræði]]== Mér finnst þetta ekki enn úrvalsgrein, en hún gæti mögulega flokkast sem gæðagrein. --[[Notandi:Heiða María|Heiða María]] 20. júlí 2006 kl. 09:41 (UTC) :'''Styð''' sem gæðagrein, en fyndist hún jafnvel mega vera úrvalsgrein. --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 20. júlí 2006 kl. 16:28 (UTC) :'''Sammála'''. Það er lítið sem þarf að gera til að greinin geti orðið úrvalsgrein (mér finnst bara vanta stutta efnisgrein eða svo um þær undirgreinar sálfræðinnar sem ekkert er fjallað um í greininni núna) --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. júlí 2006 kl. 16:32 (UTC) :'''Styð''' --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 20. júlí 2006 kl. 22:46 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC) ==[[Saharaverslunin]]== Einfaldlega þýdd grein af ensku (var þýðing vikunnar á meta í júlí í fyrra), en bæði skemmtileg og ágætlega ítarleg. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 20. júlí 2006 kl. 10:20 (UTC) :'''Styð''' sem gæðagrein, en fyndist hún jafnvel mega vera úrvalsgrein. --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 20. júlí 2006 kl. 16:28 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. júlí 2006 kl. 16:32 (UTC) :'''Styð''' --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 20. júlí 2006 kl. 23:09 (UTC) :'''Sammála''', flott grein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 21. júlí 2006 kl. 20:41 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:21 (UTC) ==[[Adam Smith]]== Greinin er vel skrifuð og fróðleg þótt hún geri Adam Smith ekki tæmandi skil. Mér finnst hún mega vera gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. júlí 2006 kl. 17:06 (UTC) :'''Styð''', fín grein, þótt vissulega mætti bæta við hana. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 20. júlí 2006 kl. 23:59 (UTC) :'''Styð''', en ég tók út bútinn um Ísland. Alltaf þetta mál með á íslensku en ekki íslensk. --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC) ==[[Saga stjórnleysisstefnu]]== Það hefur verið mikið unnið í þessum stjórnleysisgreinum. Þeim var síðan skipt upp í nokkrar greinar en þessi mjög læsileg og fróðleg. Ég held að hún væri fín gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20. júlí 2006 kl. 17:06 (UTC) : '''Styð''', skemmtileg grein, --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC) :'''Styð''' --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 22. júlí 2006 kl. 23:02 (UTC) ==[[Philadelphia]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 21:00 (UTC) :'''Styð'''. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 24. júlí 2006 kl. 00:58 (UTC) ==[[Evrópusambandið]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 16:15 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:23 (UTC) ==[[The Matrix]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:23 (UTC) ==[[Alþingi]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:24 (UTC) ==[[Menntaskólinn í Reykjavík]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Sammála'''--[[Notandi:Moi|Mói]] 23. júlí 2006 kl. 21:22 (UTC) ==[[Jörðin]]== --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 17:10 (UTC) :'''Sammála'''.--[[Notandi:Moi|Mói]] 23. júlí 2006 kl. 21:20 (UTC) :'''Sammála'''--[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC) ==[[Sólin]]== --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 17:10 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC) :'''Sammála'''.--[[Notandi:Moi|Mói]] 24. júlí 2006 kl. 11:32 (UTC) ==[[Massi]]== --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC) :'''Sammála'''.--[[Notandi:Moi|Mói]] 24. júlí 2006 kl. 11:35 (UTC) ==[[Karl Popper]]== Prýðileg grein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 18:57 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC) :'''Styð''' --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 24. júlí 2006 kl. 00:58 (UTC) ==[[Charles de Gaulle]]== Búinn að fara yfir greinina og lagfæra aðeins. Held að hún sé efni í gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 19:22 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 23. júlí 2006 kl. 20:33 (UTC) :'''Sammála'''--[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:25 (UTC) ==[[Hollenska]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Styð''' (mætti næstum vera úrvalsgrein) --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) :'''Styð''' --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 26. júlí 2006 kl. 12:14 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:28 (UTC) ==[[Grænland]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 26. júlí 2006 kl. 12:16 (UTC) ==[[Ástralía]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 26. júlí 2006 kl. 12:26 (UTC) ==[[Orka]]== --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:33 (UTC) ==[[Óbó]]== stórgóð grein, hefur verið mikið bætt nýlega og fjallar ansi ítarlega um hljóðfærið. --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 22. júlí 2006 kl. 22:00 (UTC) :'''Sammála'''. Mér sýnist greinin vera orðin býsna góð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23. júlí 2006 kl. 01:13 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC) :'''Sammála'''.--[[Notandi:Moi|Mói]] 24. júlí 2006 kl. 11:36 (UTC) ==[[Íslam]]== --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 22:39 (UTC) ==[[Krabbamein]]== --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 23:00 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 26. júlí 2006 kl. 23:19 (UTC) ==[[Falklandseyjastríðið]]== Heillöng grein sem fer nokkuð (kannski of) ítarlega gegnum atburðarásina í Falklandseyjastríðinu. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC) :'''Sammála'''. Greinin er alls ekki slæm, hún er bara ekki nógu hnitmiðuð til að vera úrvalsgrein, allt of langdregin, og auk þess mætti gera meiri kröfur um tilvísun í heimildir ef við værum að velta henni fyrir okkur sem hugsanlegri úrvalsgrein. En mér finnst hún alveg geta verið gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23. júlí 2006 kl. 23:52 (UTC) :'''Sammála'''. Einmitt dæmi um grein sem er of löng til að geta verið úrvalsgrein, fínn texti sem væri hægt að kljúfa niður í nokkrar minni greinar um einstaka þætti stríðsins og búa þannig til heilan greinabálk um Falklandseyjastríðið. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 24. júlí 2006 kl. 00:41 (UTC) ==[[Keila (fiskur)]]== Mín eigin grein og ítarlegasta greinin um þennan fisk á öllum tungumálum. Væri fínt að fá gagnrýni á hana. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC) :'''Sammála'''. Vönduð grein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23. júlí 2006 kl. 23:52 (UTC) :'''Sammála'''. Flott grein. --24. júlí 2006 kl. 00:41 (UTC) ==[[Stóra bomba]]== Skemmtileg Íslandssögugrein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:56 (UTC) :'''Styð'''. En sko... ég held að þessi grein gæti jafnvel verið efni í úrvalsgrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC) :'''Sammála''', ég var einmitt líka að spá í að tilnefna hana sem úrvalsgrein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 24. júlí 2006 kl. 00:19 (UTC) :'''Sammála''' Cessator og Bjarka, gæti líka verið úrvalsgrein. --[[Notandi:Moi|Mói]] 26. júlí 2006 kl. 23:02 (UTC) ::Þess má geta að greinin hefur verið tilnefnd sem úrvalsgrein líka. Ég lít svo á að kosning þar trompi þessa kosningu ef greinin verður samþykkt úrvalsgrein (annars breytir það engu). --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 26. júlí 2006 kl. 23:09 (UTC) ==[[Bernt Michael Holmboe]]== Ekki mjög löng grein en mjög læsileg og snyrtilega gengið frá henni. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 24. júlí 2006 kl. 05:03 (UTC) :'''Sammála''', ítarlegasta greinin um þennan mann á öllum útgáfum wikipedia sýnist mér. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 26. júlí 2006 kl. 23:19 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 2. ágúst 2006 kl. 18:35 (UTC) ==[[Frakkland]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Sammála'''. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21. júlí 2006 kl. 16:57 (UTC) ==[[Hagfræði]]== --[[Notandi:Torfason|Magnús Þór]] 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC) :'''Styð'''--[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC) ==[[Jafnaðarstefna]]== Sé ekki betur en þetta sé nokkuð góð grein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC) :'''Sammála'''. Það eru þó einhverjar efasemdir um hugtakanotkun á spjallsíðunni en greinin er ágætis úttekt viðfangsefni sínu, hvað svosem það viðfangsefni á að kallast. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC) ==[[John Hanning Speke]]== Eigin grein, ekki fullkomin en sæmileg finnst mér. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 03:02, 12 ágúst 2006 (UTC) :'''Sammála'''. Mér finnst þú hógvær, greinin er meira en sæmileg. Hún er mjög góð, kannski besta (a.m.k. fljótt á litið snyrtilegasta) greinin um þennan mann á öllum Wikipediunum. Ég styð þessa grein.--[[Notandi:Cessator|Cessator]] 03:32, 12 ágúst 2006 (UTC) :'''Sammála''' --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 11:52, 12 ágúst 2006 (UTC) ==[[San Francisco]]== --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC) :'''Styð''', með kröfu um aðeins verði tekið til í henni --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC) # {{samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 21:57, 29 september 2006 (UTC) ==[[Fiskur]]== --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 07:17, 15 september 2006 (UTC) *{{Samþykkt}} er þetta ekki jafnvel úrvalsgrein? --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 13:17, 5 október 2006 (UTC) *{{Samþykkt}} Engin spurning um að greinin verðskuldi gæðagreinastimpil og kemur örugglega líka til greina sem úrvalsgrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:07, 5 október 2006 (UTC) ==[[Ríki (flokkunarfræði)]]== --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 07:17, 15 september 2006 (UTC) *{{samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 13:16, 5 október 2006 (UTC) *{{samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:08, 5 október 2006 (UTC) ==[[Menntaskólinn á Akureyri]] (svipta úrvalsgreinanafnbót)== Greinin er ágæt og gerir efninu góð skil en er varla nógu löng til að teljast úrvalsgrein, ég geri því tillögu um að hún verði gæðagrein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 10:19, 12 ágúst 2006 (UTC) :'''Sammála'''. Held samt að þessi sé sú sem er næst því að vera úrvalsgreinarefni af þeim sem tillögur eru fluttar um núna. Hún kemur inn á flest allt sem hún ætti að gera, fjallar bara ekki nógu mikið um hlutina. --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 11:42, 12 ágúst 2006 (UTC) :{{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 22:12, 14 ágúst 2006 (UTC) :{{Samþykkt}} að verði gæðagrein --[[Notandi:Moi|Mói]] 23:19, 14 ágúst 2006 (UTC) == [[John Stuart Mill]] == Það hafa margir unnið í þessari grein sem hefur vaxið jafnt og þétt frá því að vera lítill stubbur. Mér finnst hún vera prýðileg að mörgu leyti. Hún á langt í land með að verða úrvalsgrein en til þess þyrftu allir kaflarnir að vera miklu ítarlegri. En eins og er finnst mér hún gera Mill ágæt skil í stuttu máli og það er ekkert sem bráðvantar í greinina. Ég held að hún geti verið gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:11, 7 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:11, 7 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}}, ekki svo fjarri því að vera '''Úrvalsgrein'''. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 21:43, 7 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}}, en mér finnst þó nokkuð ákveðið að hún uppfylli kröfur til að verða úrvalsgrein. --[[Notandi:Moi|Mói]] 22:00, 7 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 22:38, 7 nóvember 2006 (UTC) == [[Listi yfir forseta Bandaríkjanna]] == Finnst þetta ágætis listi og myndi sæma sér sem gæðalisti - okkar fyrsti ef hann verður samþykktur. Vantar kannski örlítinn inngang og smá útskýringu um litina í töflunni. --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 18:16, 2 nóvember 2006 (UTC) :Ég er búinn að setja stuttan inngang, þýddan úr ensku. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:09, 12 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} [[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 18:16, 2 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}}--[[Notandi:Moi|Mói]] 18:49, 2 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 23:10, 2 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 23:33, 2 nóvember 2006 (UTC) == [[System of a Down]] == Grein sem ég skrifaði sjálf, ætla því ekki að tjá mig mikið. --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 10:38, 16 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} Samþyki þetta. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 10:51, 16 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 14:43, 16 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 19:18, 21 nóvember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 21:13, 21 nóvember 2006 (UTC) == [[Grikkland hið forna]] == Sting hér upp á þessari skemmtilegu grein. Hún er raunar úrvalsgreinarefni, en mér finnst, úr því við erum komin með gæðagreinar, að úrvalsgreinar ættu að vísa ítarlega í heimildir inni í textanum. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10:32, 7 desember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} en ég tek undir að greinin sé ekki að óbreyttu tilbúin til þess að verða úrvalsgrein, þótt hún sé efni í slíka. Næsta skref væri að bæta við fleiri og nákvæmari tilvísunum í heimildir og kannski stuttum köflum úr lengri aðalgreinum um nokkur menningarleg fyrirbæri (gríska leikhúsið, heimspeki o.fl.) en hún gerir samt efni sínu prýðileg skil eins og er. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 16:52, 7 desember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 16:55, 7 desember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 23:34, 8 desember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Moi|Mói]] 11:24, 9 desember 2006 (UTC) == [[Menntaskólinn Hraðbraut]] == Ætti þetta ekki alveg að falla undir gæðagrein? --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 01:34, 6 desember 2006 (UTC) :Greinin er góð, en ég hef dálitlar áhyggjur af því hversu mikill hluti textans virðist tekinn orðrétt upp af vef skólans. T.d. stórir hlutar af greininni um Heiðurslistann og Skólastjórnarkaflinn allur var það sem ég rak fljótlega augun í. Væri ekki ástæða til að endurskrifa þessa kafla svo þeir væru ekki algerlega samhljóða vef skólans - a.m.k. áður en greinin verður gæðagrein (svo við verðum ekki sökuð um ritstuld)? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10:51, 7 desember 2006 (UTC) ::Ég skal demba mér í það að laga þetta. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 11:08, 7 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}} --[[Notandi:Sterio|Sterio]] 11:46, 6 desember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} Fín síða. --[[Notandi:Stefania-osk|Stefania-osk]] 20:50, 6 desember 2006 (UTC) #<s>{{Á móti}} Málfarið er dálítið grátlegt og þarfnast lagfæringa til að standast þær kröfur sem gerðar eru til gæðagreina. Ennfremur er vandséð að greinin sé skrifuð frá hlutlausu sjónarhorni, en kannski má segja slíkt um allar greinar, svo að það vegur nú ekki mjög þungt hjá mér. Hægt er að vinna að lagfæringum á málfari, en það tekur tíma.</s>{{óundirritað|Moi}} #:Ég sé hvað þú átt við, ég skal gera mitt besta til að lagfæra þetta. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 23:05, 6 desember 2006 (UTC) #::Ég er búin að vinna eitthvað að þessu, fjarlægja megnið af stafsetningar- og málfarsvillum. --[[Notandi:IndieRec|IndieRec]] 23:19, 6 desember 2006 (UTC) #:::Moi, núna er búið að bæta síðuna þó nokkuð- búið að laga mikið af málfræði-, stafsetningar- og málfarsvillum. Er eitthvað sem mætti enn bæta eða passar hún sé gæðagrein? --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 03:36, 7 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}}, ágætis grein og nokkuð tæmandi, málfar hefur verið bætt mikið síðan tillagan var lögð fram. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 00:28, 7 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}} En legg þó til að Moi fái tækifæri til að bregðast við þeim breytingum sem gerðar hafa verið. Ég er líka sammála honum um að tónn greinarinnar virðist ekki alltaf vera alveg hlutlaus en innan marka þó. Annars er búið að vinna mikið í greininni og mikið kjöt komið á beinin síðan fyrst var lagt til að gera greinina að gæðagrein. Hún lítur líka nokkuð vel út. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 06:02, 7 desember 2006 (UTC) ::::Mikið hefur gerst í greininni síðustu tvo daga eða svo og er það allt til bóta og virðingarvert. Nú finnst mér ekkert svo stórvægilegt að greininni, að ég er hættur að andmæla og strika því mótmæli mín út. Mér finnst hins vegar rétt að hinkra við í nokkra daga og sjá hvort hún uppfyllir kröfuna um stöðugleika. Ef hún fer að róast þá mun ég styðja hana. Sjáum til um helgina! --[[Notandi:Moi|Mói]] 00:04, 8 desember 2006 (UTC) :::::Hvað áttu við með stöðugleika? --[[Notandi:IndieRec|IndieRec]] 01:39, 8 desember 2006 (UTC) ::::::Sjá [[Wikipedia:Gæðagrein]] lið 2e. --[[Notandi:Moi|Mói]] 16:28, 8 desember 2006 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Moi|Mói]] 11:25, 9 desember 2006 (UTC) # Ég gerði nokkrar athugasemdir á [[Spjall:Menntaskólinn Hraðbraut|spjallsíðunni]]. Að öðru leyti geri ég ekki athugasemdir. [[Notandi:Gdh|Gdh]] 03:12, 10 desember 2006 (UTC) :::::::{{Á móti}} Þó að undarlegum og óþörfum undursíðum hafi verið eytt er þessu grein samt ekki nein gæðagrein fyrir fimm aura. Textinn er allur meira eða minna tekinn af heimasíðu skólans. Mikið af því sem sagt er í greininni ætti fullt erindi í almennari grein um framhaldsskóla, en við sem erum að reyna að skapa alfræðirit megum ekki láta svona auglýsingar ná hingað inn. [[Notandi:Koettur|Koettur]] 01:18, 11 desember 2006 (UTC) ::::::::Ég sé ekki auglýsinguna, frekar en grein um [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|FÍV]] sé auglýsing, nú eða [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]]. Útskýrðu þetta álit þitt? --[[Notandi:Gdh|Gdh]] 02:31, 27 desember 2006 (UTC) == [[Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda]] == Tilnefni þennan lista sem gæðalista, hvað segið þið um það? --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 22:56, 25 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 23:04, 25 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}} mjög góður listi, en viðhaldið má ekki klikka á komandi árum! --[[Notandi:Moi|Mói]] 23:37, 25 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}} --[[Notandi:Brynjarg|Brynjar Guðnason]] 16:57, 29 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:25, 29 desember 2006 (UTC) #{{Samþykkt}} Frábær síða- er líka mjög hrifinn af þeirri nýlegu breytingu að setja örvar til að marka breytingu í röðun sveitarfélaga eftir mannfjölda. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 19:04, 29 desember 2006 (UTC) :Reyndar er ég ekki nógu ánægð með að það skuli ekki vera hægt að sýna mesta stökk upp og niður með þessari aðferð - vil þó ekki splæsa nýju dálki vegna þeirra vandkvæða sem gætu komið upp varðandi skjástærð notenda. --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 19:14, 29 desember 2006 (UTC) ==[[Byrgið]]== Ítarleg og vel unnin grein hjá Guðmundi um hitamál líðandi stundar. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 19:30, 4 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} Ég er sammála, Guðmundi tekst býsna vel til um vandmeðfarið efni. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:47, 4 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} --[[Notandi:Nori|Nori]] 19:57, 4 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} Ágætlega unnið verk um dálítið viðkvæmt mál í augnablikinu. --[[Notandi:Moi|Mói]] 21:42, 4 janúar 2007 (UTC) # '''Athugasemd''': Takk fyrir góð orð í minn garð. :) -- En finnst ykkur greinin vera orðin nógu stöðug? Mig grunar reyndar að fjölmiðlaumfjölluninni sé að mestu lokið núna. Kannski megi því gera hana að gæðagrein? Hvað finnst ykkur? --[[Notandi:Gdh|Gdh]] 22:03, 4 janúar 2007 (UTC) #:Ég held að mestu lætin séu yfirstaðin. Það eru náttúrlega mikil málaferli eftir á alla bóga sem þarf að fylgjast með og uppfæra síðuna eftir þörfum en ég held að það verði fyrst og fremst viðbætur þannig að það sem er komið inn núna (sem er mjög gott) er væntanlega nokkuð stöðugt. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 22:17, 4 janúar 2007 (UTC) ==[[Kris Kristofferson]]== Þetta er alveg ágætis gein. Efnismikil og fín. --[[Notandi:Stebbiv|Stefán Vignir Skarphéðinsson]] 06:57, 2 janúar 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} (Þó að mér sé málið skylt). --[[Notandi:Moi|Mói]] 18:23, 4 janúar 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Nori|Nori]] 18:42, 4 janúar 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Prýðileg grein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:29, 4 janúar 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 19:33, 4 janúar 2007 (UTC) ==[[Norðurslóðir]]== Fínasta grein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 20:57, 13 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}}, en mér finnst eins og vanti eitthvað aðeins upp á náttúruna. --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 09:57, 22 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} Já mikið rétt! Fínasta grein. --[[Notandi:Stebbiv|Stefán Vignir Skarphéðinsson]] 10:31, 22 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} Þetta er ágæt grein, það mætti þó alveg vera meira um landkönnunarafrek á svæðinu. --[[Notandi:Oliagust|Oliagust]] 10:49, 22 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} Prýðileg grein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:54, 22 janúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} Fín grein. --[[Notandi:Moi|Mói]] 20:37, 22 janúar 2007 (UTC) ==[[Fornfræði]]== Grein sem ég hef verið að vinna í sjálfur. Held að hún gefi lesandanum sæmilega mynd af viðfangsefninu, en það væri gott að fá álit annarra á því (ætli einhver sem ekkert veit um fornfræði sé einhverju nær eftir lesturinn?) Greinin kemur inn á flest sem máli skiptir (næsta skref væri að lengja einstaka kafla, gera umfjöllunina ítarlegri og auka við tilvísanir í heimildir) en hún ætti að vera orðin meira eða minna stöðug núna. Greinin þarnast yfirlestrar (m.t.t. málfars og hlutleysis). --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 03:59, 15 febrúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} Hef takmarkaðan skilning á fornfræði en þykir greinin fræðandi og góð. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23:59, 17 febrúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}}--[[Notandi:Akigka|Akigka]] 02:30, 18 febrúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}}, góð grein. Gott að fá inn slíkar greinar m.t.t. þess að efnið er svo heildstætt (fáir rauðir tenglar nema neðst) og góðar greinar út frá greininni. :) --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 00:14, 22 febrúar 2007 (UTC) ==[[Vilmundur Gylfason]]== Í stað þess að endurorða það sem Cessator segir um Fornfræðina býð ég fólki að skipta út orðinu fyrir Vilmund--[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23:53, 17 febrúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}}. Góð grein um merkan mann. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:55, 18 febrúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 02:30, 18 febrúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}}, æðisleg grein. Eina sem mætti breyta er í upptalningunni á vinum hans; mætti bæta við hvað Halldór og Sigurður Pálsson eru þekktir fyrir - svo það fari ekki milli mála. :) --[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 00:12, 22 febrúar 2007 (UTC) #{{Samþykkt}}. --[[Notandi:Moi|Mói]] 12:07, 22 febrúar 2007 (UTC) ==[[Heimskautarefur]]== Ég legg til að greinin [[heimskautarefur]] verði gerð að gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 07:04, 26 mars 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}. En ég velti fyrir mér: Af hverju ekki úrvalsgrein? --[[Notandi:Moi|Mói]] 07:31, 26 mars 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 17:28, 26 mars 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}. -- [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 01:22, 28 mars 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 12:13, 8 apríl 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}, ágætis grein. &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 14:01, 8 apríl 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Góð til að fá gæðagrein mér finnst. Góð verk! --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 20:09, 10 apríl 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Alveg nógu góð til að vera gæðagrein. --[[Notandi:Nori|Nori]] 21:17, 10 apríl 2007 (UTC) ==[[Amerískur fótbolti]]== Ég legg til að greinin [[Amerískur fótbolti]] verði gerð að gæðagrein. Greinin útskýrir allar helstu reglur íþróttarinnar og meira til. --[[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 01:22, 28 mars 2007 (UTC) # {{samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 12:12, 8 apríl 2007 (UTC) # {{samþykkt}} --[[Notandi:Leyndo|Leyndo]] 19:55, 10 apríl 2007 (UTC) # <s>{{samþykkt}} --[[Notandi:Inga Rut|Inga Rut]] 20:00, 10 apríl 2007 (UTC)</s> # {{Samþykkt}} Kúl grein! --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 20:10, 10 apríl 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Góð og vönduð grein --[[Notandi:Nori|Nori]] 21:18, 10 apríl 2007 (UTC) == [[Kvikmyndagerð á Íslandi]] == # {{Samþykkt}} Farið yfir sögu kvikmyndagerðar á Íslandi frá upphafi og til nútíðar. Minnst á hæðir og lægðir í framleiðslu og gerð góð skyl á að textinn sé læsilegur og efni í alfræðirit. --[[Notandi:Steinninn|Steinninn]] <sup>[[Notandaspjall:Steinninn|spjall]]</sup> 00:05, 2 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Ég hef afskaplega lítið vit á viðfangsefninu en mér sýnist greinin vera býsna góð. Ég hugsa að hún megi alveg verða gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 03:06, 2 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Hún er alveg nógu ýtarleg til þess að vera gæðagrein. --[[Notandi:Nori|Nori]] 15:43, 2 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 15:53, 2 júní 2007 (UTC) # {{samþykkt}} Mjög fínt bara --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 12:59, 4 júní 2007 (UTC) # {{samþykkt}} Ágætis grein --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 00:09, 7 júní 2007 (UTC) == [[Strandasýsla]] == Gott stöff. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 18:31, 2 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} greinin er alveg prýðileg. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:42, 2 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}, jú ágætis grein. Samt þykir mér hún mega vera hnitmiðaðri. Vantar alla umfjöllun um náttúrufar/landslag utan upptalningar á fjörðum. Vil samt ekki standa í vegi fyrir að hún verði gæðagrein. &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 20:50, 2 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}, --[[Notandi:Moi|Mói]] 21:20, 2 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}, --[[Notandi:Steinninn|Steinn]]''[[Notandaspjall:Steinninn|inn]]'' 00:56, 3 júní 2007 (UTC) # {{samþykkt}} Tek undir ath. Jónu --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 12:59, 4 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Má eflaust bæta við, en finnst hún samt eiga skilið að vera gæðagrein --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 00:09, 7 júní 2007 (UTC) ==[[Voynich-handritið]]== Já, þetta er víst ekki efni í úrvalsgrein, en kannski gæðagrein. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 16:28, 7 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Mér finnst greinin áhugaverð og fín. Ég held að hún sé efni í úrvalsgrein en samt ekki tilbúin enn þá. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 16:58, 7 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Mér finnst þessi grein fræðandi, hnitmiðuð og áhugaverð. [[Notandi:Almar Daði|LMR]] 17:33, 7 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 18:19, 7 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Biekko|Bjarki]] 01:30, 8 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Moi|Mói]] 01:41, 8 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} -[[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 23:59, 10 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 00:54, 11 júní 2007 (UTC) ==[[Finnland]]== Ég var að fara yfir lönd, og ég sá Finnland, af hverju er þetta ekki gæðagrein? Þetta á að vera gæðagrein, hún er mjög löng, eins og [[Kasakstan]], en málfræði er betra í [[Finnland]] svo auðvitað Finnland, mín skoðun, á að vera gæðagrein. # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 15:42, 17 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 16:03, 17 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Almar Daði|Almar]] 16:17, 17 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 16:25, 17 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 18:13, 19 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 23:12, 19 júní 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|S.Örvarr.S]] 04:05, 20 júní 2007 (UTC) == [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]] == Ég tel þessa grein hafa það sem sæmir gæðagrein og tilnefni hana sem slíka. -- [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 00:13, 13 júní 2007 (UTC) # {{samþykkt}} Bara vandamál er undir '''Nýtt nafn og búningur''', það er mikið ''empty space'' undir títill. --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 00:37, 13 júní 2007 (UTC) #::Já heyrðu, það er myndinni að kenna, laga það snöggvast -- [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 00:47, 13 júní 2007 (UTC) #:::allt í lagi, en já, hún er góð grein til að fá gæðagrein finnst mér ;) --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 01:06, 13 júní 2007 (UTC) # <s>{{Hlutlaus}}</s> {{Samþykkt}} Vel skrifuð grein með góða lengd. Eina sem ég sé frekar ábótavant við greinina (og reyndar líka aðrar íþróttafélagagreinar) er skipulagið á uppsetningunni. Ég vill sjá þetta skipt eftir deildum hjá félögunum, s.s. upplýsingaboxið "Knattspyrnulið", sem er notaður efst á síðunni ætti að vera undir fyrirsögninni "Knattspyrna" eða "knattpsyrnudeild". Svo væri önnur fyrirsögn sem væri "Körfuknattleikur" eða "Körfuknattleiksdeild" og undir henni væri annað upplýsingabox með upplýsingar um körfuknattleikslið KR. Eins með fyrirsagnirnar "Leikir tímabilið 2007" og "Leikmenn", þær ættu báðar að vera undir aðalfyrirsögninni "Knattspyrna", því það kemur ekkert fram í greininni í hvaða deild innan KR þessir leikir og leikmenn eru. Skiluru hvað ég er að fara? Fyrirgefðu þessa smámunasemi í mér :). --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 00:54, 13 júní 2007 (UTC) #:Jújú, það er skynsamlega athugað. Það þyrfti að hafa lista yfir deildir, raða þessu þannig. Hef ekkert upplýsingabox fundið fyrir körfuknattleikslið ennþá. En ég ætti að skipuleggja þetta uppá nýtt. :) --[[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 01:10, 13 júní 2007 (UTC) #::Eða já, skildi þig ekki alveg fyrst. Ég ætti jú að skipta þessu eftir deildum einnig. Hafa söguna fyrst finnst mér, en síðan deildirnar og ýmsar undirgreinar, eða misskildi ég þig? :P. -- [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 01:12, 13 júní 2007 (UTC) #:::Já einmitt, eitthvað þannig. Sagan getur alveg verið um allar deildir. Svo hafði ég sjálfur hugsað þetta þannig að næsta aðalfyrirsögn gæti t.d. verið "Knattspyrnudeild" og undir henni kæmi svo "Leikir tímabilsins", "Leikmenn" og upplýsingaboxið. Næst kæmi svo aðalfyrirsögnin "Körfuknattleiksdeild" og undir henni upplýsingarnar um hana. Mikilvægast (að mínu mati) er að fólk sem veit ekkert um efnið fyrirfram geti áttað sig á því í hvaða deild KR "Leikmenn", "Leikir tímabilsins" og upplýsingaboxið á við. Þú skilur? :) --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 01:35, 13 júní 2007 (UTC) #::::Jess, ég gerði smá breytingu á greininni núna, þetta er mjög skynsamlegt sem þú segir varðandi mismunandi deildir. En þá er bara næst á dagskrá að finna körfubolta infobox :D. -- [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 01:38, 13 júní 2007 (UTC) #:::::Mun betra, ég breytti atkvæði mínu í samþykkt. --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 16:14, 13 júní 2007 (UTC) #<s>{{hlutlaus}}</s> {{samþykkt}} Greinin er orðin verulega þétt og fín en mér finnst ennþá að það megi búa til sérsíður fyrir knattspyrnudeild, körfuknattleiksdeild og það og hafa bara upptalningu titla eða smá klausu um hverja deild og tengla í sérsíðurnar. Að auki er glæpsamlega lítið um kvennaboltann þar sem þó KR hefur verið meira stórveldi en í karlaboltanum ;) --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 13:34, 2 júlí 2007 (UTC) :Já ég tók eftir því að það væri sniðugt að hafa sér síðu fyrir körfuboltadeildina, fótboltadeildina en ég hef ekki nokkra hugmynd um hvernig væri best að haga þeim málum, Aðallega hvað varðar það að fólk finni það sem það er að leita að. [[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 08:52, 3 júlí 2007 (UTC) ::Ég færði innihald þeirra kafla yfir á sérsíður og vísaði í þær með útdráttardótinu okkar úr aðalgreininni (útdráttur notar það í greininnni sem vísað er í sem er á milli <nowiki><includeonly> og </includeonly></nowiki>. Ef ekkert ''includeonly'' er skilgreint birtist hins vegar öll síðan. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 10:10, 3 júlí 2007 (UTC) == [[Krabbamein]] == Ég var að skoða gæðagreinar og ég rakst á þessa grein. Mér finnst vanta allt of mikið í þessa grein og í raun er það eina sem að er í henni er greining á krabbameini auk vandaðs inngangs. Þeir kaflar sem að eru til staðar eru vandaðir en það vantar allt of mikið í greinina. Hvar er talað af viti um orsök krabbameins? Hvar er talað almennilega um algengar aðferðir notaðar til að vinna bug á meininu? Og hvar er talað um margar mismunandi gerðir krabbameins? Greinin uppfyllir ekki skilyrði 3a og 3b, greinin undirbýr mann ekki fyrir neitt því erfitt er að finna undirkafla. Þeir eru 4 (fyrir utan tenglana). Ég legg því til að greinin verði svipt gæðagreinar nafnbótinni. -[[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 13:16, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} -[[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 13:16, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} - Ef þessi grein getur talist gæðagrein þá er það skv. algjörum lágmarkskröfum. Það sem gerir útslagið er lélegt málfar. Auk þess virðist Jóna Þórunn hafa bent á f. tæpu ári síðan að ekki væri við hæfi að hafa tenglana á úglensku. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 14:12, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} - Hneyksli! [[Notandi:Almar D|--Almar]] 14:17, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 17:02, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:19, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 23:06, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 23:17, 30 júlí 2007 (UTC) # <s>{{Á móti}} Of stutt, engin heimildir</s> {{Samþykkt}} úps --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 18:51, 30 júlí 2007 (UTC) #:Ertu alveg viss um að þú vitir hvað þú ert að kjósa? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:02, 30 júlí 2007 (UTC) #::Ætti þetta ekki að samþykkt? --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 19:16, 30 júlí 2007 (UTC) #:::Sjá [[Sjimkent]]. Feildur gæðagrein. Af hverju? Of stutt. Sko, mér finnst þessi grein er of stutt. Og heyrðu, ég get kósið hvað ég vil kjósa. Ef einhver er samþykkt, spurðu hann af hverju hann kaus samþykkt? --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 19:39, 30 júlí 2007 (UTC) #::::Hehe, heyrðu snillingur, viltu ekki lesa tillöguna áður en þú kýst. Það er verið að kjósa um að ''svipta'' greinina gæðagreinastimplinum. Eins og er ert þú á móti því þannig að þú ert sá eini sem vill hafa þessa grein áfram gæðagrein. Af ummælum þínum að dæma virðist sem þér hafi yfirsést þetta, þess vegna spyrjum við, ertu alveg viss um að þú áttir þig á með hverju þú ert að greiða atkvæði? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:48, 30 júlí 2007 (UTC) #::: [http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Felldar_till%C3%B6gur_a%C3%B0_g%C3%A6%C3%B0agreinum#Sjimkent Smelltu hér] Ótrúlega fáránlegt! Of stutt! --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 01:24, 31 júlí 2007 (UTC) #::::Játi, andskotans. Lestu það sem fólk segir, og lestu það sem þú ert að kjósa um. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 01:28, 31 júlí 2007 (UTC) #::::Hehe, já gæðingur, við vitum af hverju greininni um Sjimkent var hafnað. Og við erum að segja það sama um þessa grein hérna — þ.e. allir nema þú. Þú talar eins og þú sért samþykkur tillögunni en mótmælir henni samt; þú bendir á að greinin sé of stutt en vilt samt hafa hana áfram sem gæðagrein. Svolítið skrítið. En þú um það :) --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 01:32, 31 júlí 2007 (UTC) #:::::Samt ekki eins og þetta atkvæði breyti miklu, en það er nokkuð augljóst að hann er ekki að "kjósa á réttum forsendum", vægast sagt. --01:39, 31 júlí 2007 (UTC) #::::::Já, það gildir víðar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 01:41, 31 júlí 2007 (UTC) #:::::::Ok, þetta lagaðist á endanum. En þar sem ég var nú á Simpsons myndinni getur maður varla sagt neitt annað en þetta; '''[[d'oh!]]''' --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 02:54, 31 júlí 2007 (UTC) #:::já já já, d'oh, einmitt. ok, sorrí, hehehe add that to the list of things sem ég gerði maður :) --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 03:10, 31 júlí 2007 (UTC) #::::Kannski málið að lesa hluti fyrst? --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 03:18, 31 júlí 2007 (UTC) #:::Já takk fyrir það Baldur minn :) --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 03:44, 31 júlí 2007 (UTC) #::::Aðeins mannlega mistök, engar áhyggjur. {{bros}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:04, 31 júlí 2007 (UTC) #:::::Haha, það borgar sig stundum að hlusta á fólk. En þetta skiptir ekki máli núna; allir ánægðir og vitrir. =] --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 06:11, 31 júlí 2007 (UTC) == [[Kommúnismi]] == Jóna [[Spjall:Kommúnismi|bendir á]] að þetta sé góð (gæða)grein. Ég tek heilshugar undir það (hvað sem frjálslyndum kennurum líður ;). ===Samþykkt=== # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 16:02, 31 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} <font size="6">☭</font> [[Notandi:Almar D|--Almar]] 16:58, 31 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Ég þekki nú ekki vel til kommúnismans en mér finnst þessi grein vera afar vönduð. [[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 17:18, 31 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} þótt ég sé ekkert inni í þessum fræðum finnst mér greinin líta prýðilega út. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:19, 31 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Ég vil benda á það að ég er ekki sameignarstefnusinni og er aðeins að hugsa um gæði greinarinnar. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 18:22, 31 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} ☭☭☭☭☭☭☭☭ engin spurning :D --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 18:30, 31 júlí 2007 (UTC) == [[Ítalía]] == Mjög ítarleg og góð grein og á að mínu mati algjörlega skilið að vera gæðagrein. [[Notandi:Almar D|--Almar]] 20:32, 27 júlí 2007 (UTC) ===Samþykkt=== # {{Samþykkt}} [[Notandi:Almar D|--Almar]] 20:32, 27 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Góð grein en kannski mætti menningarkaflinn vera aðeins stærri. &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 23:21, 27 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Greinin er miklu ítarlegri nú en hún var þegar lagt var til að gera hana að gæðagrein í fyrra. Ég er sammála Jónu Þórunni um að menningarkaflinn mætti vera stærri og raunar mætti ýmsu öðru við, en mér sýnist hún samt á heildina litið vera prýðileg grein, heildstæð og ágætlega uppbyggð. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 23:34, 27 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Þessi grein gerir Ítalíu ágæt skil. Yfirferðin er yfirborðskennd og betur mætti fjalla um menninguna einmitt sem sárlega þarf að bæta við og auk þess finnst mér vanta að tekinn sé púlsinn á ástandinu í dag í Ítalíu. Kv. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 14:07, 28 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}}. Hún hefur alla mikilvægustu kaflana og gerir þessu þokkaleg skil. Landagreinar eiga heldur ekkert að vera of ítarlegar, til þess eru undirgreinar. Heimildavísanir væru ágætar en fjarvera þeirra stendur ekki á móti því að þetta verði gæðagrein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 16:53, 28 júlí 2007 (UTC) #:Ég er nú nokkuð viss um að fyrir stuttu voru 2 tillögur feldar vegna þess að það vantaði heimildir. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 17:22, 28 júlí 2007 (UTC) #::Ertu ekki að tala um úrvalsgreinar þá? --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 17:25, 28 júlí 2007 (UTC) #:::hérna, einhver sagði mér að Kasakstan gæti ekki verið gæðagrein því það eru vandamál með heimildum, ok sko það eru engin heimildir í Ítalíu, svo af hverju á Ítalía að vera gæðagrein og ekki Kasakstan þá? --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 18:27, 28 júlí 2007 (UTC) #::::Það er rétt, ein af athugasemdunum sem gerð var við Kasakstan var að það vantaði heimildatilvísanir. Ein af mörgum. Ef það hefði verið eina vandamálið hefði tillagan samt væntanlega verið samþykkt ef eitthvað er að marka fyrri afgreiðslur hér. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 18:37, 28 júlí 2007 (UTC) #::::Mér finnast heimildir skipta meira máli í úrvalsgreinum heldur en gæðagreinum. Mér finnst greinin um Kasakstan efnislega ekki sambærileg við greinina um Ítalíu. Í greininni um Ítalíu er landinu gerð góð skil og málfar og stafsetning er til fyrirmyndar. Ekkert af þessu á við greinina um Kasakstan. Hættu þessu væli. [[Notandi:Almar D|--Almar]] 13:28, 29 júlí 2007 (UTC) #:::::Að sjálfsögðu ættu úrvalsgreinar að hafa fleiri heimildir en gæðagrein, en samt finnst mér ekki í lagi að gæðagreinar séu ekki með neinar heimildir. Þessar greinar ættu að vera til fyrirmyndar og þær eru það varla þegar lítið mark er tekið á einum af þrem aðal [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|reglum Wikipediu]] --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 13:51, 29 júlí 2007 (UTC) #::::::Hingað til hefur ekki verið litið svo á að fullyrðing sé einungis sannreynanleg ef vísað er í heimild til stuðnings henni, heldur ef það er hægt að gera það þegar einhver dregur hana í efa; það bara einfaldlega nægir að það sé hægt. Önnur leið til að segja sama hlut er svona: Fullyrðingar sem eru ekki frumrannsóknir eru sannreynanlegar. Gæðagreinar án heimildaskrár eru ekki endilega frumrannsóknir. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:21, 30 júlí 2007 (UTC) #:::: [[Wikipedia:Felldar_tillögur_að_gæðagreinum#Kasakstan_2|Hlutleysa Nr. 2]] sjáðu bara. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 14:43, 29 júlí 2007 (UTC) #:::::Tillagan var ekki felld út af þessari athugasemd frá hlutlausum notanda. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:34, 29 júlí 2007 (UTC) #::Stefán, ef þú ert að tala um [[Wikipedia:Felldar_tillögur_að_gæðagreinum#Muse|þetta]], þá virðist meginástæðan ''ekki'' hafa verið heimildir heldur málfar og sá andmælandi sem nefnir heimildir gerði það ekki af einhverri prinsipp-ástæðu, að það þyrfta að vera heimildaskrá í öllum gæðagreinum, heldur af því að honum fannst greinin innihalda umdeilanlegar eða hæpnar fullyrðingar. Það er munur þar á. Ég veit ekki hvert hitt dæmið gæti verið sem þú hefur í huga en það ætti að vera á þessum lista. Væri gaman að sjá það. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:17, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Góð grein sem fer vel yfir allt efnið, þó svo að menningarkaflinn mætti vera betri eins og aðrir hafa bent á. <s>[[Notandi:85.220.101.242|85.220.101.242]]</s> 21:05, 29 júlí 2007 (UTC) - Þetta var ég [[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 21:06, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 22:56, 29 júlí 2007 (UTC) ===Á móti=== # <del>{{Samþykkt}}</del> Bara nokkuð þokkalegt! --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 01:03, 28 júlí 2007 (UTC) #: {{Á móti}} Það vantar heimildir og það gildir um allar greinar. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 16:46, 28 júlí 2007 (UTC) # {{Á móti}} <s>Þessi grein er ekki með tenglum, heimildum, og er of stutt held ég fyrir gæðagrein fyrir lönd. Sjá [[Malaví]], [[Finnland]]. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 16:39, 28 júlí 2007 (UTC)</s> Mér finnst þessi grein ekki bara nógu góður til að vera gæðagrein --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 23:02, 29 júlí 2007 (UTC) #:Greinin er lengri en 60% af núverandi gæðagreinum um lönd. 67% af öðrum gæðagreinum um landafræði eru styttri. Það hefur aldrei verið skilyrði að greinar hafi tengla. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:34, 28 júlí 2007 (UTC) #::Ef þessi grein verður gæðagrein, þá ég veit að þetta er political. 100%. Engin spurning. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 19:35, 28 júlí 2007 (UTC) #:::Enga vitleysu. Það er líka ekkert talað um heimildir [[Wikipedia:Gæðagrein|hér]]. Það væri gott að hafa þær en rétt notkun heimilda er skilyrði fyrir úrvalsgreinar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:38, 28 júlí 2007 (UTC) #::::Já ok flott, geturu sagt mér aftur af hverju Kasakstan er ekki gæðagrein þá? Ég held að ástæða var heimildir? --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 19:41, 28 júlí 2007 (UTC) #:::::Játi, þú veist að kosningarnar eru geymdar. Í [[Wikipedia:Felldar_tillögur_að_gæðagreinum#Kasakstan|fyrra skiptið]] voru þrír andmælendur, allt út af málfari. Í [[Wikipedia:Felldar_tillögur_að_gæðagreinum#Kasakstan_2|seinna skiptið]] minntist hlutlaus notandi á heimildir en andmælendur bentu báðir á málfar, stafsetningu og staðreyndarvillur. Í hvorugu tilfellinu var tillagan felld út af heimildum. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19:45, 28 júlí 2007 (UTC) #:Athyglisvert. Og hvað mætti betur fara? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 00:09, 30 júlí 2007 (UTC) #:: Það verður eiginlega að hafa einhver rök, sérstaklega þegar maður er á móti einhverju- enda þurfa þeir sem hafa unnið að síðunni að vita hvað mætti gera betur. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 00:12, 30 júlí 2007 (UTC) <s># {{Á móti}} - Á [[Wikipedia:Gæðagrein|Hvað er gæðagrein]] reglu nr 2. (b) er minnst á að þær eigi að hafa heimildir. Hingað til hafa greinar orðið gæðagreinar gótt þessu sé ekki fylgt, en ég vil endilega sjá bót á því. Fínasta grein þrátt fyrir það. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 21:17, 29 júlí 2007 (UTC)</s>{{Samþykkt}} Það lítur út fyrir að Gæðagreinar þurfi ekki að uppfylla fyrstu 3 reglur Wikipediu, allavega ekki eins og að ég skil þær. Samkvæmt núverandi reglum um Gæðagreinar þá virðist þessi grein eiga það skilið. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 16:29, 31 júlí 2007 (UTC) #: Án þess ég vilji taka afstöðu til þess hvort [[Ítalía]] eigi að vera gæðagrein eða ekki, þá finnst mér ekki að sannreynanleiki þýði endilega að getið sé heimilda. Ef t.d. er um almennt vel þekktar staðhæfingar að ræða þá er hreinn óþarfi að geta sérstaklega heimilda. Ef svo væri ekki þá mætti t.d. ekki skrifa „Norðurmýrin er hverfi í Reykjavík.“ án þess að geta sérstaklega heimilda fyrir því. Þessi staðhæfing er samt sannreynanleg, og það með einföldum hætti, þótt ekki sé getið heimilda fyrir henni. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 21:25, 29 júlí 2007 (UTC) #:Nei, það stendur ekkert um það þar. Það stendur að efni greinarinnar eigi að vera <u>sannreynanlegt</u>. Það þýðir að það ''verður að vera hægt'' að finna heimildir fyrir fullyrðingum í greininni, en ekki endilega að það sé vísað í heimild fyrir hverri einustu fullyrðingu í greininni. Fullyrðing getur verið sannreynanleg þótt það sé engin heimild gefin upp fyrir henni. Þetta er líka skrifað í beinu framhaldi af kröfu um að greinin sé laus við villur og til að tryggja að fullyrðingar séu ekki rangar þarf að vera hægt að staðfesta þær, m.ö.o. það er litið á ósannreynanlegar fullyrðingar líkt og rangar fullyrðingar. Það er hins vegar engin krafa um að það sé vísað í heimild fyrir hverri einustu fullyrðingu né heldur að það sé vísað í heimild fyrir neinni tiltekinni fullyrðingu eða neinnu fullyrðingu yfirhöfuð. Orðið „heimild“ kemur hvergi fyrir þarna. Á samsvarandi síðu fyrir [[Wikipedia:Úrvalsgrein|úrvalsgreinar]] er aftur á móti minnst á heimildir til að tryggja að það sé rétt farið með þær og vísað sé í þær í úrvalsgreinum (enda meiri kröfur þar). --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 21:34, 29 júlí 2007 (UTC) :::100% sammála Steinninn --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 21:42, 29 júlí 2007 (UTC) ::::Þá ættuð þið að byrja á að reyna að fá viðmiðunum breytt, ekki mótmæla á röngum forsendum. Það er bara staðreynd að það hefur aldrei verið krafa um að gæðagreinar hafi heimildaskrá hvað þá að vísað sé í þær með tilteknum hætti — þetta eru kröfurnar fyrir úrvalsgreinar. Viðmiðin eru [[Wikipedia:Gæðagrein|hérna]] svört á hvítu og saga gæðagreinakosninga ([[Wikipedia:Samþykktar tillögur að gæðagreinum|samþ. tillögur]] og [[Wikipedia:Felldar tillögur að gæðagreinum|felldar tillögur]]) talar sínu máli. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 22:05, 29 júlí 2007 (UTC) :::::Ok þú ert réttur Cessator, ég skal ekki vera á móti því það eru engin heimildir. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 23:01, 29 júlí 2007 (UTC) :::::Ég les bara allt annað út úr þessu en Cessator. Þegar sagt er að það þurfi að vera hægt að sannreyna hana þá finnst mér einmitt vera átt við að það skuli vera heimildir skráðar um það. Svona hljómar hluti af [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|Sannreynanleikareglunni]]: „Höfundar greina ættu að vísa í traustar heimildir hvenær sem það er mögulegt eða fýsilegt...“ Mér finnst það ljóst að þegar grein er jafn löng og [[Ítalía]] þá sá að minnsta kosti ein eða tvær staðreindir sem fýsilegt er að skrá heimildir. Einnig getur varla verið að öll greinin sé byggð á almennri þekkingu eins og að „Norðurmýrin sé hverfi í Reykjavík“, það er margt í greininni sem ég hef ekki lesið áður og hefði gjarnan vilja sjá heimildir fyrir. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 16:59, 30 júlí 2007 (UTC) ::::::Ég sé ekki að það sé neitt vit í að gera heimildakröfur nema gera þá sömu heimildakröfur og hjá úrvalsgreinum. Það myndi bara ekki hvarfla að neinum heilvita manni að krefjast heimildaskrár sem væri ekki notuð (þ.e. sem ekki er vísað í), því þá liggur við að það sé hægt að sleppa henni bara. Þannig að við ættum sennilega að ræða það bara sérstaklega á spjallsíðunni hérna hvort það sé ástæða til að skerpa á þessu í viðmiðunum fyrir gæðagreinar og hverjar kröfurnar eiga að vera nákvæmlega. Og ef við komumst að þeirri niðurstöðu að við viljum krefjast heimilda, þá tökum við bara til í kjölfarið og hendum út þeim greinum sem vantar heimildir, alveg eins og við gerðum í úrvalsgreinaflokknum. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:44, 30 júlí 2007 (UTC) ::::::Bent þú endilega á staðhæfingu í þessari grein sem er ekki auðveldlega sannreynanleg og við skulum sjá hvort ekki sé hægt að bæta úr því. Það er engin tilgangur í því að bæta við tilvísun í einhverja heimild bara til að gera það eins og Cessator segir. --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 20:05, 30 júlí 2007 (UTC) Úr því að skoðanir eru mjög skiptar legg til að þessari kosningu verði leyft að gerjast í aðeins lengri tíma. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 01:47, 31 júlí 2007 (UTC) == [[Listi yfir íslenskar kvikmyndir]] == Ég tók allt í einu eftir að listar geti líka verið gæðagrein, svo mér datt í hug hvort þessi listi geti ekki líka talist það. Hef farið í gegnum mikið af heimildum og er nokkuð viss um að engar myndir vanti á hann. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 14:58, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Mér finnst eiginlega þessi listi er nógu góð til að vera gæðalisti. --[[Notandi:Ice201|Ís201]] 17:11, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Góður og vel uppsettur listi sem að mér finnst vera afar aðgengilegur (Þó svo að ég hafi smá ábendingu til höfundar: Að það væri gaman að geta raðað myndum eftir heildar fjölda Edduverðlauna!). Skil ekki þessa rauða tengla umræðu því ég sé varla rauðan tengil innan allra bláu tenglanna! Ég taldi varla meira en 10. Auk þess sem að gæði listans verði ekki verri þó svo að rauðir tenglar eru til staðar. Snilld. [[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 21:21, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} ég veit ekki til þess að jafnítarlegur listi yfir íslenskar kvikmyndir sé neins staðar að finna á netinu. Plakötin lífga töluvert upp á listann (sem annars hefði verið harla þurr) og dálkasorteringin er virkilega handhæg. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 21:34, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Ég skil svosem hvað Jóna og Haukur eru að spá með rauðu tenglana en ég held líka að gæðalistar séu meira en bara listi með tenglum. Þeir hafa mikið upplýsingagildi í sjálfu sér. Listinn yfir forseta Bandaríkjanna er með myndir af þeim öllum, dagsetningar sem skipta máli og upplýsingar um flokksaðild og varaforseta. Listinn yfir íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda rekur líka mannfjöldaþróun yfir eins og tíu ára tímabil. Það sama má segja um þennan lista sem hefur upplýsingar um leikstjóra og útgáfudag og birtir plaköt. Ef hann er tæmandi upptalning á íslenskum kvikmyndum þá styð ég hann sem gæðalista. Minni þó á að það þarf svo að viðhalda þessu og uppfæra eftir þörfum en það gildir reyndar um aðra gæðalista líka. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 22:07, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} [[Notandi:Almar D|--Almar]] 22:25, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Rauðu hlekkirnir ættu, að mínu mati, ekki að hafa nein áhrif hvort greininni á skilið að vera merkt sem gæðagrein eða ekki. Þetta er góður listi á fyllilega skilið mitt atkvæði. --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 22:54, 29 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Bara flott! --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 06:04, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Beið aðeins með að kjósa sjálfur, var ekki viss hver gæðaviðmiðin væru fyrir lista, finnst núna að þetta eigi mitt atkvæði skilið. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 17:55, 30 júlí 2007 (UTC) # {{Á móti}}; vantar margar dagsetningar og IMDb-tenglar hafa séð sinn fífil fegurri. Að auki set ég spurningamerki við rauða tengla í listum; er maður ekki að lesa lista til að sjá einhvern hóp greina? (Það á líka við [[Listi yfir forseta Bandaríkjanna|forseta Bandaríkjanna]].) &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 16:11, 29 júlí 2007 (UTC) #:Mér finnst það heldur ósanngjarn að ætlast til að allar dagsetningar séu til staðar, ég hef hvergi séð svo greinagóðar upplýsingar um frumsýningadag annarstaðar, og þurfti ég bókstaflega að fletta í gegnum mikið magn af moggum til að komast að frumsýningadegi sumra mynda, þar sem þær upplýsingar lágu hvergi annarstaðar fyrir. Svo er þetta ekki listi yfir hvenær þær voru frumsýndar. Rauðir tenglar eiga alveg jafn mikinn rétt á sér á listum og öðrum gæðagreinum. Eina sem ég get verið sammála um eru IMDb tenglarnir, þá mætti bæta. Samkvæmt [http://www.imdb.com/help/search?domain=helpdesk_faq&index=1&file=howtoaddsearchform þessari] síðu mætti ef til vill hafa logoið. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 19:18, 29 júlí 2007 (UTC) #::Ég lagaði IMDb tenglana og breytti mörgum rauðum tenglum í bláa tengla. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 22:43, 5 ágúst 2007 (UTC) # {{Á móti}}; Þetta er fínn listi nema hvað ég er sammála Jónu Þórunni um rauðu hlekkina. Rauðir hlekkir á leikara eru kannski í lagi en eiginlega ekki rauðir hlekkir að kvikmyndunum sjálfum. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 17:01, 29 júlí 2007 (UTC) # {{hlutlaus}} Ég er ekki sammála því að rauðir hlekkir séu galli á grein; það er ekki hægt að segja að greinin sem slík sé ekki góð af því að aðrar greinar eru ekki til í alfræðiritinu. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:41, 29 júlí 2007 (UTC) #:En það er samt nokkuð mikilvægt fyrir ''lista'' (sem slíkan) þar sem hann inniheldur í raun engar aðrar upplýsingar... eða hvað? &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 17:46, 29 júlí 2007 (UTC) #::Ég veit það ekki, hann inniheldur upplýsingarnar sem eru á honum, í þessu tilviki hvaða íslensku kvikmyndir hafa komið út, hvenær þær voru frumsýndar og hver leikstýrði þeim; þessar upplýsingar eru á listanum hvort sem tenglarnir eru rauðir eða báir. Listi með bláum tenglum inniheldur auðvitað engar aðrar upplýsingar heldur. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17:52, 29 júlí 2007 (UTC) #:::Ég veit ekki alveg hvar ég stend með þetta; mér finnst að grein skuli innihalda bæði upplýsingar um umfjöllunarefnið sjálft (í þessi tilfelli íslenskar kvikmyndir), sem og að innihalda tengla til þess að fólk geti fengið nánari upplýsingar (eins og á IMDb eða á leikstjóra eða myndirnar sjálfar). Það gerir grein per se ekkert verri þótt allir tenglar séu rauðir, en það gerir það mikið erfiðara og næstum því ómögulegt (ef maður gerir ráð fyrir því að Wikipedia eigi að vera sjálfri sér næg) að nálgast fleiri upplýsingar (eins og t.d. fæðingardag leikstjóra eða annað álíka). Það er satt að þessi listi inniheldur nokkrar rauðar krækjur, en ég myndi samt segja að hún geri þessu góð skil enda er til grein um nær allar kvikmyndirnar, og marga af leikstjórunum. Ef eitthvað er, þá hallast ég meira í átt til samþykkis. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 19:42, 29 júlí 2007 (UTC) #::::Þæð mætti líka benda á að listinn er til fyrirmyndar hvað hann gerir "wikitable sortable" góð skil með réttri röð á frumsýningadegi. Það hef ég ekki séð annarstaðar. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 19:50, 29 júlí 2007 (UTC) #:::::Reyndar, góður punktur. Þetta virkar fyrir íslenskar dagsetningar og hvað eina. Mjög vel að verki staðið. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 20:17, 29 júlí 2007 (UTC) #::Ég hef meiri áhyggjur af því að þessi listi standist ekki samanburð við hina gæðalistana. Þeir eru meira upplýsandi, hafa ítarlegri inngang og eru fallegri á að líta. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 22:35, 29 júlí 2007 (UTC) #:::Það væri t.d. hægt að hafa líka upplýsingar um handritahöfunda, kvikmyndagrein (gamanmynd, spennumynd o.s.frv.), lengd, fjölda verðlauna, framleiðslukostnað, tekjur... Spurningin er hvort listinn (líkt og greinar) geri viðfangsefninu góð skil. Gæðalisti þyrfti ekki frekar en gæðagrein að gera efninu tæmandi skil en listi yfir kvikmyndir gæti samt innihaldið margt fleira. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 22:42, 29 júlí 2007 (UTC) #::::Ég held að ef við færum að hafa fleiri þætti í listanum þá yrði erfit fyrir notendur með lítinn skjá að skoða í gegnum hann. Ég tek aftur fram að ég er sannfærður um að þetta sé tæmandi listi yfir íslenskar leiknar kvikmyndir í fullri lengd. Þó það vanti þarna inn 3-4 imdb tengla (er að vinna í þeim) og 5-10 nákvæma frumsýningadaga. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 17:53, 30 júlí 2007 (UTC) #:::::Það væri reyndar skemmtilegt að hafa lengd myndanna þarna einhverstaðar. Ekki nauðsynlegt, en samt skemmtilegt. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 17:57, 30 júlí 2007 (UTC) #:::::Þú ert að nota orðið tæmandi í öðrum skilningi en ég. Það má vera að listinn sé tæmandi í þeim skilningi að á honum eru allar íslenskar kvikmyndir. Hins vegar er spurning hversu góð skil hann gerir kvikmyndunum. Hann er engan veginn tæmandi í þeim skilningi að það komi allt fram um þær sem hægt er að segja um þær. Í þínum skilningi á orðinu „tæmandi“ væri t.d. sami listi með einungis titlum kvikmyndanna tæmandi listi en ekki í mínum skilningi á orðinu. Ég er ekki að segja að annar skilningurinn sé réttur og hinn rangur. Það er samt mikilvægt að þetta komi fram svo að við tölum um sama hlutinn þegar við notum orðið „tæmandi“. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 18:27, 30 júlí 2007 (UTC) #::::::Vel mælt. Ég skildi alveg hvað þú áttir við. Það vissulega mikilvægara að hann sé tæmandi í þeim skilningi að allar myndirnar séu nefndar (þótt það sé bara rauður tengill) en gott að hafa lágmarks upplýsingar með þeim lista, það er bara þunn lína á milli þess að vera með nógu mikið og of mikið. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 18:33, 30 júlí 2007 (UTC) == Muse (aftur) == Í töluverðan tíma hef ég unnið að greininni [[Muse]] og finnst mér tími til að leggja hana fram sem tillögu að gæðagrein, aftur. Tillagan var feld síðast að sökum þess að greinin var álitin óstöðug og hún hafði ekki heimildir (þó þeirra sé ekki krafist). Ég hef lakkað upp á málfarið með hljálp annara og bætt in nokkrum heimildum. Sjá mismuninn frá því að tilagan var feld, [http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Muse&diff=326192&oldid=295688 hér]. # {{Samþykkt}} --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 04:55, 23 ágúst 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Já já. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 00:24, 29 ágúst 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Mikið bætt og engir rauðir tenglar (nema reyndar í sniðinu), á tvímannalaust skilið merkingu sem gæðagrein. --[[Notandi:Sennap|Sennap]] 08:44, 29 ágúst 2007 (UTC) # {{Samþykkt}} Góð grein um frábæra hljómsveit! 100% já! [[Notandi:Max Naylor|Max Naylor]] 30. ágúst 2007 kl. 13:44 (UTC) # {{Samþykkt}} Greinin er í mun betra ástandi en þegar kosið var fyrst og fullnægir þeim skilyrðum sem við höfum gert hingað til til gæðagreina. Þetta er samt tæpt hvað mig varðar, greinin er þráðbein þýðing á þeirri ensku og greinin þar er ekkert sú besta heldur. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 30. ágúst 2007 kl. 20:46 (UTC) # {{Hlutlaus}} Mér finnst margt gott í greininni, en málfar er ennþá slakt og margt virðist vera beinþýtt úr ensku. Því er ég hlutlaus í bili. [[Notandi:Almar D|--Almar]] 05:54, 23 ágúst 2007 (UTC) # {{Hlutlaus}} Við ættum að vera mjög selektíf á einkunina ''gæðagrein'', en hana ætti að mínu mati ekki að veita nema þeim greinum sem hefði verið a.m.k. eitt ár í vinnslu og fleiri en t.d. 5 skráðir wiki-notendur hefðu komið að. Greinar, sem að miklu leiti væru þýðingar á ensku Wikipedíu, ættu t.d. ekki heima meðal gæðagrina! Ég mundi persónulega vilja að gæðageinar fjölluðu einkum um efni, sem tengdist [[Ísland]]i og íslenskum málefnum eða innihéldi talsvert af íslenskum fræðiorðum, en um það má að sjálfsögðu deila. Kv, [[Notandi:Thvj|Thvj]] 30. ágúst 2007 kl. 15:45 (UTC) #::Mér sýnist þú vera að andmæla á röngum forsendum. Hér eru til [[Wikipedia:Gæðagrein|viðmið fyrir gæðagreinar]] og það sem þú nefnir er bara ekki að finna þar. Ef þér finnst að þessi atriði sem þú nefnir ættu að vera tekin inn í þau viðmið, þá ætti að ræða það á sínum stað frekar en að andmæla tillögum sem kannski standast núverandi viðmið. (Það er svolítið eins og að halda fram að maður sé sekur um glæp af því að ''þér'' finnst að verknaðurinn ''ætti að vera glæpur'' jafnvel þótt hann sé ekki enn skilgreindur sem slíkur í lögum.) Hvað þessar tillögur varðar, þá finnst mér fráleitt að taka frá gæðagreinar fyrir íslensk efni öðrum fremur. Eins og greinar um önnur efni geti ekki verið góðar greinar? Og greinar sem eru að miklu leyti þýddar þurfa ekki að vera verri greinar fyrir það; þær gætu verið mjög góðar og vel skrifaðar þrátt fyrir að vera þýddar. Mér finnst líka fráleitt að gera kröfu um að greinar verði að innihalda íslensk fræðiorð. Hvers vegna í ósköpunum? Og hvers vegna eitt ár og fimm notendur fremur en t.d. hálft ár og þrír notendur? Verða greinar sjálfkrafa betri við það að tveir notendur í viðbót geri breytingar? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 30. ágúst 2007 kl. 19:01 (UTC) #:::Ég skil ekki þessa fáranlegu heift í skrifum þínum, Cessator ?! Finnst hún reyndar kjánaleg. Ég var að aðeins að lýsa mínum skoðunum og þú mátt að sjálfsögðu andmæla þeim. Mín skoðun er einfaldlega sú að greinin eigi ekki að verða gæðagrein, hvort sem þér finnst það á réttum eða röngum forsendum. Ég var að lýsa því hvaða kröfur ég mundi vilja setja um gæðagrein, þó þetta sé e.t.v. ekki rétti vettvangurinn, en so what. Þett er bara mín skoðun og ekkert annað, það hljóta að vera ýmsar skoðanir á floti! Samanburðurinn sem þú tekur um afstæði glæps, er útí hött! Hver er annars glæpurinn? Að ég segi mína skoðun, sem þér finnst á röngum forsendum? Við erum að skrifa í Íslensku Wikipedíu, af hverju má þá ekki gera kröfur um að gæðagreinar tengist Íslandi á einhvern hátt? Almar bendir á slakt málfar og mikið um beinþýðingar. Varla er það, ef satt reynist, merki um gæðagrein? Þrír eru samþykkir því að greinin verði gerð að gæðagrein, einn hlutlaus (sem var að mig minnir á móti fyrir nokkrum dögum) og einn á móti. -- Hvað er annars málið, er það ekki meirihlutinn sem ræður?? #::::Engin heift hér, Thvj. En þú ert að andmæla tillögu og gefur upp ástæður fyrir því og mér finnst þær bara ekki koma málinu við. Og mér finnst eðlilegt að benda á það. Og við ættum að mega ræða það. Mér finnst samanburðurinn alls ekki vera út í hött en þú misskilur, ég er alls ekki að halda því fram að það sé neinn glæpur hérna: þú andmælir ''á þeim forsendum'' sem þú nefnir (ég get ekki lesið þetta öðruvísi) en það eru bara ekki málefnalegar forsendur af því að þær tengjast engan veginn viðmiðunum sem við höfum. Það er að segja, þér finnst að þetta ætti ekki að vera gæðagrein af því að þér finnst að viðmiðin ættu að vera svona og hinsegin, öðru vísi en þau eru núna. Það er eins og að segja til dæmis að maður ætti að teljast sekur um glæp af því að þér finnst að þetta og hitt ætti að vera glæpur. Auðvitað mátt þú hafa þínar skoðanir á því hvað ætti að vera glæpsamlegt en við metum samt hvort einhver er sekur eða saklaus miðað við þau lög sem gilda á hverjum tíma. Þú mátt að sjálfsögðu líka hafa þína skoðun á því hvaða kröfur ætti að gera til gæðagreina. En miðað við núverandi kröfur er ómálefnalegt að andmæla ''á þeim forsendum'' að þér finnist kröfurnar eiga að vera öðru vísi. Þetta er hliðstæðan. En úr því að þú lýsir þínum hugmyndum um hvaða kröfur við ættum að gera þá máttu búast við að aðrir bregðist við þeim. Og ég gerði það. Ég er að sjálfsögðu ekki að segja að gæðagreinar eigi ekki að fjalla um Ísland, en af hverju í ósköpunum ætti það að vera krafa? Af hverju í ósköpunum ættu ekki greinar um hvaðeina að geta verið gæðagreinar? Þú hefur ekki gefið neina ástæðu fyrir því og ég kem ekki auga á neina ástæðu. Ábendingar Almars koma þessu ekki við, ég er alls ekki að amast við þeim. Og ég er ekki að amast við því hvernig aðrir kjósa. Ég er að amast við því á hvaða forsendum það er gert. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 30. ágúst 2007 kl. 20:01 (UTC) #::Svona talnaskilyrði (1 ár, 5 höfundar, 200 gr. af hveiti og teskeið af vanilludropum) eru ekki sérlega gagnleg til þess að finna gæðagreinar. Það eina sem skiptir máli er það hvernig greinin lítur út núna, óháð því hvort að hún kom inn fullsköpuð í einu lagi eða hefur verið í þróun með samvinnu margra höfunda í þrjú ár. Svo er ég ósammála því að greinar um íslensk viðfangsefni eigi að hafa einhverskonar forgang að gæðagreinatitli, þetta er ekki íslenska Wikipedia heldur Wikipedia á íslensku. Hér vinnur hver í því sem hann/hún hefur áhuga á. Eðli málsins samkvæmt er samt skrifað meira af greinum um íslensk málefni hér heldur en á öðrum tungumálum þannig að margar gæða- og úrvalsgreinar eru um íslensk viðfangsefni án þess að það hafi verið þvingað fram. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 30. ágúst 2007 kl. 20:19 (UTC) #::Það er líka kjánalegt að styðja grein án þess að lesa hana yfir. Virðist engin hafa lesið fyrsta kaflann til dæmis sem er í mótsögn við ensku greinina. Ef við ætlum að gera kröfur til Thvj um að gagnrýna greinina með þessi skilyrði okkar til hliðsjónar væri ágætt ef við færum eftir þeim sjálf. Ég samþykki ekki grein nema ég lesi hana yfir, mig grunar samt að það geri það ekki allir. :) --[[Notandi:Iceman|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 30. ágúst 2007 kl. 21:04 (UTC) #:::Ég viðurkenni að mér varð á í messunni, hélt að greinin hefði aðins verið mánuð í vinnslu og unnin nær eingöngu af einum manni (hið rétta er 2 ár og fjölmargir hafa komið að henni.) Ég breyti því atkvæði mínu í ''Hlutlaus''. Ég hef þó ekki lesið nema glesfur, en eins og Friðrik Bragi nefnir, er það sanngjörn, ef ekki nauðsynleg krafa að maður lesi ALLA greinina áður en atkvæði er greitt. Ég mun þó væntanlega hugsa mig tisvar um áður en ég greiði aftur atkvæði á móti væntnalegri gæðagrein, en hvort sem það verði til góðs fyrir Wiki er annað mál. Ég tel mig leggja sama skilning og aðrir í að grein veði að vera orðin ''stöðug'', þ.e. hafa ''gerjast'' í tiltekinn tíma og því finns mér fáránlegt allt ''glæpatal'' Cessators, en þau orð dæma sig vonadi sjálf. Mat á gæðagrein hlýtur einnig að byggjast mikið á huglægu mati, en mér sýnist greininni svipa mjög til þeirrar ensku og velti því fyrir mig hverju íslenska greinin bæti við þá ensku, þ.a. hún eigi skilið að vera titluð gæðagrein, sem sú enska er ekki! Ég er þó bjartsýnn og efa ekki að við fáum framvegis fullt af nýjum gæðagreinum um íslensk málefni, þó ekki verða gerðar neinar kröfur um slíkt við mat á gæðgreinum. Ég tel allar greinar um íslensk málefni, ekki síst gæðagreinarnar, happafeng fyrir wiki-samfélagið! Bestu kveðjur, [[Notandi:Thvj|Thvj]] 30. ágúst 2007 kl. 22:35 (UTC) #::::Mér þykir leitt ef ég hef sært tilfinningar þínar Thvj, það var nú ekki ætlunin. Þú veist að það er enginn að saka neinn um neinn glæp. Alla vega er ég ekki að saka þig um það, né halda því fram að þú sért að því. Þetta er bara samlíking; henni er ekki ætlað að sýna að einhver hafi framið glæp, heldur að það verði að dæma út frá þeim viðmiðunum sem gilda á hverjum tíma en ekki út frá því hvernig manni finnst að viðmiðin ættu að vera. Ég geri ráð fyrir að þú sért meira að segja sammála því; maður á að dæma sakborninga út frá þeim lögum sem gilda á hverjum tíma, ekki satt? Ég trúi ekki öðru en að þú sért sammála því. Og þess vegna finnst mér að við ættum líka að dæma gæðagreinar út frá viðmiðunum sem við höfum um þær hverju sinni; en ekki einhverjum öðrum viðmiðunum (eins og t.d. hvort fimm manns hafa unnið að greininni eða hvort hún inniheldur íslensk fræðiorð). Gerðu það, ekki halda því fram að ég sé að saka þig um þann „glæp“ að segja skoðun þína (það er bara útúrsnúningur). En þú þarft ekkert að veigra þér við að kjósa um gæða- eða úrvalsgreinar í framtíðinni. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 31. ágúst 2007 kl. 01:48 (UTC) :Greinin bætir engu við þá ensku sem skiptir engu máli. Og hvað ensku greinina varðar þá er hún ekki langt frá gæðastimplinum. Hvað þýðinguna varðar þá er hún beint frá þeirri ensku, samt ekki á þann máta að málið sé undarlegt heldur bara það að ég var ekkert að fara neinar krókaleiðir. Það hafa farið mjög heitar samræður hér fram á meðan ég var í burt, best að lofta út. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 30. ágúst 2007 kl. 22:50 (UTC) ::Einmitt, það besta sem hún bætir við þá ensku er að hún er á íslensku. Þeir sem eru ekki mjög góðir í ensku hafa hér möruleika á að lesa hana á móðurmálinu. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 30. ágúst 2007 kl. 22:54 (UTC) :::Ég er sammála því að það skipti engu máli hvort grein er eða er ekki gæðagrein á ensku. Í fyrsta lagi er ekki víst að enska Wikipedian hafi sömu viðmið fyrir „good article“-flokkinn og við höfum fyrir gæðagreinar (hef ekki skoðað það lengi). Við verðum auðvitað að meta þetta út frá okkar viðmiðunum. Í öðru lagi getur verið að hellingur af góðum greinum á ensku hafi ekki hlotið eftirtekt eða verið tilnefndar þar enn þá; en það gerir þær þó ekki að verri greinum. Aftur, við verðum bara að meta okkar greinar sjálf, því ekki förum við eftir kosningum á ensku Wikipediunni. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 31. ágúst 2007 kl. 01:14 (UTC) :Þetta hefur verið í umræðu hér rétt yfir viku og held ég að það sé kominn niðurstaða: 5 styðja og 2 hlutlausir. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 31. ágúst 2007 kl. 20:14 (UTC) ::Ég er búinn að prófarkalesa greinina aðeins.[http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Muse&diff=326688&oldid=326483] Sumt skil ég nú ekki alveg. Hvað þýðir að lög séu "með vesturlensku ívafi"? Ég fann það ekki í ensku greininni. Sumt hefur eitthvað skolast til í þýðingunni, lítum á þennan setningarbút: "hún var tekin upp í hljóðverinu Sawmill's in-house Dangerous label". Ég skil þetta þannig að hljóðverið ''Sawmills'' reki plötuútgáfu undir nafninu ''Dangerous''. [[Notandi:Haukurth|Haukur]] 31. ágúst 2007 kl. 22:51 (UTC) :Já, þetta var rétt hjá þér með plötuútgáfuna. Ég var búinn að spurjast fyrir um þetta, en gleymdi að breyta íslensku greininni. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 1. september 2007 kl. 00:38 (UTC) ::Ég spreytti mig líka á prófarkalestri. Meðal annars breytti ég setningunni sem Haukur var að kvarta undan og lagði fram spurningu á spjall síðunni. Það væri gott ef einhver læsi yfir breytingarnar sem ég gerði. [[Notandi:Edinborgarstefan|Stefán]] 31. ágúst 2007 kl. 23:47 (UTC) :Þetta var flott hjá þér nafni. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 1. september 2007 kl. 00:35 (UTC) == [[Rómaveldi]] == Legg til að Rómaveldi Verði gerð að Gæðagrein. ´Hún er vel upp sett og frábær lesning svolítið stutt en wikipediu til sóma. so what do you say? --[[Notandi:Aron Ingi|Aron Ingi Ólason]] 14. september 2007 kl. 22:42 (UTC) #{{Hlutlaus}}. Það er margt prýðilegt í greininni en mér finnst samt að það mætti vera meira í menningarkaflanum, t.d. um tungumál, trúarbrögð og tómstundir, og eins í samfélagskaflanum, t.d. um stjórnkerfið, herinn, fjölskyldulíf og menntun. Enska greinin hefur þessa undirkafla og hugmyndin var sú að bæta þeim við einhvern tímann við tækifæri, alla vega í styttri útgáfu (það er auðvitað ekki nauðsynlegt að hafa gjörsamlega allt með sem er að finna í ensku greininni, en aðeins meira myndi ekki saka). --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 15. september 2007 kl. 03:47 (UTC) #{{samþykkt}}--[[Notandi:194.144.73.134|194.144.73.134]] 15. september 2007 kl. 20:47 (UTC) sem er í raun --[[Notandi:Aron Ingi|Aron Ingi Ólason]] 15. september 2007 kl. 21:07 (UTC) þegar hann er ekki innskráður. #{{Samþykkt}} Það má vissulega bæta við umfjöllunina varðandi þau atriði sem Cessator nefnir en eyðurnar í greininni eru ekkert æpandi, fín yfirlitsgrein sem ætti að duga fyrir gæðagreinastimpli. --[[User:Bjarki S|Bjarki]] 23. nóvember 2007 kl. 17:27 (UTC) #{{samþykkt}} Vel uppsett og að virðist vönduð grein, engar málalengingar, fullt af tilvísunum, hefur verið í vinnslu í bráðum 2 ár og margir lagt hönd á plóg :o) [[User:Thvj|Thvj]] 23. nóvember 2007 kl. 17:46 (UTC) #{{samþykkt}} læsileg og fræðandi grein. Þetta eru ekki úrvalsgreinar heldur n-k "greinar sem við mælum með". Ég held það megi hiklaust mæla með þessari. --[[User:Akigka|Akigka]] 23. nóvember 2007 kl. 20:56 (UTC) == [[Hafskip hf.]] og [[Hafskipsmálið]] == Nú er ég búinn að vera að byggja upp þessar greinar undanfarna mánuði (fékk fyrst áhuga síðastliðið vor) og þótt þær séu ekki fyllilega tilbúnar vil ég tilnefna þær hér. Ástæða þess að þeim er skipt er mjög einföld. Til þess að ein grein sé ekki of löng og jafnframt til þess að aðgreina betur viðfangsefnið, sumsé að hverju sjónum sé beint. Þótt að ég taki fram að greinarnar séu ekki tilbúnar þá þýðir það ekki að ég sé að fara bæta við þær. Þvert á móti ég tilnefni þær hér svo að aðrir líti yfir þær og breyti. Hvort sem þær hljóta náð fyrir augum ykkar eður ei. ===Samþykkt=== # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23. október 2007 kl. 21:42 (UTC) # {{Samþykkt}} -[[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 7. nóvember 2007 kl. 20:27 (UTC) # {{Samþykkt}} {{óundirritað|Jóna Þórunn}} # {{Samþykkt}} Fínar greinar, úrvalsgreinar jafnvel? Þetta er þarna á línunni allavega. --[[User:Bjarki S|Bjarki]] 21. nóvember 2007 kl. 19:49 (UTC) # {{samþykkt}} --[[User:Akigka|Akigka]] 23. nóvember 2007 kl. 20:57 (UTC) # {{Á móti}} Ekker er mögulegt að gefa gæðagreinarstimpil á klasa af greinum; það verður að meta hverja grein fyrir sig! Hafskipsmálið er mjög ítarleg og fróðleg grein og hefur alla burði til að verða gæðagrein, hefur bráðum verið eitt ár í vinnslu, en er nær eingöngu skrifuð af sama manni (Jabba). Svo virðist sem málið sé að fara í gang aftur, þ.a. ég mundi vilja bíða átekta og sjá hverju fram vindur og ef málinu verður aftur slegið upp í fjölmiðlum er aldrei að vita nema fleiri vilji leggja hönd á plóg við gerð greinarinnar. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 4. janúar 2008 kl. 14:20 (UTC) #:Að sjálfsögðu verður að meta hverja grein fyrir sig. En það eru samt fordæmi fyrir því að fleiri en ein grein hafi verið tilnefnd í sömu andrá. Það er ekkert mál að samþykkja aðra en hafna hinni. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 4. janúar 2008 kl. 17:30 (UTC) #:: Það að málið „gæti“ byrjað aftur gerir þessa grein ekkert verri er það nokkuð? Gerist eitthvað verður því bara bætt inn, en það er varla hægt að álasa greinninni fyrir að covera ekki efni sem hefur ekki gerst --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 4. janúar 2008 kl. 22:28 (UTC) == [[Alþingiskosningar 2007]] == Mér þykir þessi grein nokkurn veginn eins ítarlegt yfirlit yfir einar kosningar og hægt er að hafa. Hér er farið yfir framboðsmál flokkanna, helstu átakalínur, gang kosninganna og úrslitin. ===Samþykkt=== # {{Samþykkt}} --[[User:Akigka|Akigka]] 23. nóvember 2007 kl. 20:53 (UTC) # {{Samþykkt}} [[Nota bene|NB]] Mér finnst að sá notandi sem leggur fram tillögur um gæða/úrvalsgreinar skrifi stutta ástæðu þess að hann tilnefni greinina. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 1. desember 2007 kl. 20:21 (UTC) #{{Samþykkt}}, fín grein. &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 1. desember 2007 kl. 20:30 (UTC) #{{Samþykkt}} Mér finnst þetta mjög vönduð grein og vel uppsett. [[Notandi:Hlynz|Hlynur]] 2. janúar 2008 kl. 22:45 (UTC) # {{Á móti}} Ég er efins um að greinar um atburði, sem gerast reglulega, eigi að geta orðið gæðagreinar ef þeirri ástæðu að þá yrðu framvegis væntalega allar greinar um sömu atburði með áskrift að gæðagreinastimpli, t.d. Edduverðlaun 2008, Nóbelsverðlaun 2008 o.s.frv. Mér finnst að gæðagrein þurfi að fjalla um efni sem ekki er háð tíma á sama hátt og alþingiskosningar og verðlaunaathafnir ýmiss konar. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 18. desember 2007 kl. 10:15 (UTC) == [[Listi yfir stærstu borgir Evrópusambandsins eftir fólksfjölda innan borgarmarka]] == Tilnefni þennan lista sem '''gæðalista'''. Cessator hefur undanfarið verið í átaki að hreinsa upp rauða tengla, hvort það var með ráði gert veit ég ekki. Finnst greinin fræðandi, góðar myndir og ''aðrar markverðar borgir'' þarna neðst er hreint afbragð. Þó er spurning hvort opinbera tölur eigi að koma sem neðanmálsgreinar eða hafa sér dálk í töflunni. Finnst allt í lagi af hafa þetta eins og er því hitt væri flókið og þannig á WP ekki að vera... :) &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 29. mars 2008 kl. 17:55 (UTC) # {{Samþykkt}} [[Notandi:Pjebje|Pjebje]] 29. mars 2008 kl. 19:52 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 29. mars 2008 kl. 22:48 (UTC) # <s>{{Samþykkt}} — Nothing about the history, the references may be down, not linked near a writing.</s> <small>Sorry... it's a FLc!</small> [[Notandi:Marina|Marina]] <small>([[Notandaspjall:Marina|msg]])</small> 5. apríl 2008 kl. 12:40 (UTC) #:Þetta er líka listi, ekki grein. --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 5. apríl 2008 kl. 17:22 (UTC) #::I don't understand your objections. Could you elaborate a little bit? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 5. apríl 2008 kl. 17:49 (UTC) #:::''Þetta er líka listi, ekki grein'' = ??? [[Notandi:Marina|Marina]] <small> ([[Notandaspjall:Marina|msg]])</small> 6. apríl 2008 kl. 06:45 (UTC) #::::What's FLc? --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 6. apríl 2008 kl. 20:31 (UTC) #:::::''Featured List candidate''. &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 6. apríl 2008 kl. 20:46 (UTC) # {{Samþykkt}} Ég sé ekkert að þessu. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 6. apríl 2008 kl. 14:33 (UTC) # {{Hlutlaus}} Vinnst nokkuð með að merkja lista sem ''gæðalista'', eða yrði þá ekki allir tæmandi listar sjálfkrafa gæðalistar? [[Notandi:Thvj|Thvj]] 29. mars 2008 kl. 22:28 (UTC) #:Tja, það eru ekki allir (tæmandi) listar jafn upplýsandi. Það þarf líka að hafa góðan inngang sem útskýrir samantektina, aðferðafræðina sem notuð var o.s.frv. Og svo skiptir frágangur líka máli. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 29. mars 2008 kl. 22:48 (UTC) #::Er til sniðið {{gæðalisti}} og ef ekki er þá nokkur þörf á því að stofna slíkt snið? [[Notandi:Thvj|Thvj]] 5. apríl 2008 kl. 18:51 (UTC) #:::Nei, ekkert slíkt snið til. Núverandi gæðalistar eru merktir með sama sniði og gæðagreinar. Það mætti alveg búa til hliðstætt snið. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 5. apríl 2008 kl. 19:34 (UTC) # {{Á móti}} --[[Notandi:Girdi|Girdi]] 29. mars 2008 kl. 22:21 (UTC) #:Þú vilt kannski rökstyðja atkvæðið þitt? &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 5. apríl 2008 kl. 17:24 (UTC) #::Mér finnst það er bara ekki gæðagrein/listi --[[Notandi:Girdi|Girdi]] 5. apríl 2008 kl. 21:27 (UTC) #:::Af hverju? &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 5. apríl 2008 kl. 21:28 (UTC) #:::Þetta er ekki mjög upplýsandi svar, kannski gætirðu sagt aðeins meira ef einhver skyldi vilja beturumbæta listann í ljósi þess sem þú hefur að segja. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 5. apríl 2008 kl. 22:20 (UTC) ==[[Kárahnjúkavirkjun]]== Ég legg til Kárahnjúkavirkjun. Mjög djúpt farið í þetta, margar myndir og ljóð. Ég sé varla af hverju þetta er ekki þegar orðin gæðagrein. --[[Notandi:BiT|Baldur Blöndal]] 2. september 2008 kl. 00:22 (UTC) {{Hlutlaus}} Fín samantekt en ekkert súper. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 6. september 2008 kl. 17:40 (UTC) : Þar sem tvö atkvæði eru komin, og liðin yfirið nægilega langur tími frá tillögu verður þessi grein innan skamms gerð að gæðagrein. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 15. september 2008 kl. 14:38 (UTC) Hér virðist eitthvað hafa farið úrskeiðis, það er einungis eitt atkvæði með tillögunni. Strangt tekið er þessi grein ranglega merkt gæðagrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 17. febrúar 2009 kl. 17:08 (UTC) ==[[Robert Koch]]== Nennir einhver að skoða [[Robert Koch|þetta]]? Mér þætti gaman að fá gagnrýni á þetta ... og ekki væri verra ef einhver vill laga/breyta/bæta við/eyða óþarfa! --[[Notandi:Oddurv|Oddurv]] 3. febrúar 2009 kl. 19:08 (UTC) #{{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 8. febrúar 2009 kl. 12:08 (UTC) #{{Samþykkt}} Mér sýnist þetta vera prýðileg og ágætlega skrifuð grein um þennan merkilega mann. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19. febrúar 2009 kl. 02:32 (UTC) #{{Samþykkt}} sérstaklega fínn þessi kafli um fræðastörf. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 19. febrúar 2009 kl. 14:30 (UTC) # {{Á móti}} ég get því miður ekki samþykkt að grein, sem aðeins hefur verið í vinnslu í tæpan mánuð, fá gæðagreinarstimpil. Ég tel að greinar verði á fá meiri tíma til að "þroskast" og batna, þó að hér sé vissulega á ferðinni mjög efnileg grein, sem mun án efa verða að gæðagrein seinna meir :) [[Notandi:Thvj|Thvj]] 19. febrúar 2009 kl. 16:08 (UTC) == [[Sjávarútvegur á Íslandi]] == Ég tel þessa grein uppfylla öll skilyrði gæðagreina. Ég vil einnig benda á umræðuna hér að ofan um sjávarútvegsgreinina. --[[Notandi:Kiwi|Kiwi]] 26. ágúst 2009 kl. 17:04 (UTC) : {{Hlutlaus}} Þetta er efnileg grein en ég held að það sé enn margt sem megi gera fyrir hana. Þegar ég lít á hana núna, þá skil ég ekki í fljótu bragði kaflaskiptinguna. Greinin heitir Sjávarútvegur á Íslandi. Einn kaflinn heitir „Íslenskur sjávarútvegur“ og þar eru undirkaflar um sögu íslensks sjávarútvegs, veiðarfæri, nytjastofna o.s.frv. Svo er annar kafli í greininni sem heitir „Fiskeldi“ og annar sem heitir „Skaðvaldar í sjávarútvegi“ með ýmsum undirköflum o.s.frv. Ef þeir eiga heima í greininni Sjávarútvegur á Íslandi, af hverju eiga þeir þá ekki líka heima sem undirkaflar í kaflanum Íslenskur sjávarútvegur? Af hverju er til dæmis kaflinn „Fiskeldi“ (sem fjallar þá væntanlega um fiskeldi á Íslandi úr því að hann er í þessari grein um sjávarútveg á Íslandi) sérstakur kafli en „Fyrirtæki“ eða „Markaðir“ eða „Veiðarfæri“ undirkaflar í kaflanum „Íslenskur sjávarútvegur“? Ég held að það megi enn sjá þess merki að þessi grein var einu sinni grein um sjávarútveg almennt en með ofuráherslu á og ofvöxnum kafla um Ísland; svo var henni breytt og það á kannski eftir að fægja hana aðeins betur. Eða hvað? --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 1. september 2009 kl. 19:53 (UTC) :: Fljótt á litið virðist mér nýlegar breytingar hafa lagað kaflaskiptinguna og bætt greinina að því leyti. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 4. september 2009 kl. 20:31 (UTC) # {{Samþykkt}} Ég tel þessa grein sömuleiðis uppfylla öll skilyrði gæðagreina. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 24. september 2009 kl. 20:54 (UTC) P.S. Er ekki ráð að fleiri taki þátt í þessari kosningu? --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 26. október 2009 kl. 17:32 (UTC) # {{Samþykkt}} Málið er mér reyndar ekki alveg óskylt (nemendurnir sem unnu þetta að mestu leyti gerðu það í hópverkefnaáfanga sem ég var í forsvari fyrir), svo ég hef verið feiminn við að taka þátt í þessarri umræðu. En, ég var allavega hæstánægður með þessa grein. Hún er að vísu ekki nema að litlum hluta á mínu fræðasviði, svo ég er ekki dómbær á gæði efnistaka nema að hluta, en mér þykir hún þó uppfylla skilyrði gæðagreina, svo ég segi já. --[[Notandi:Oddurv|Oddurv]] 26. október 2009 kl. 19:08 (UTC) # {{Hlutlaus}} Inngangur greinarinnar virðist tekinn orðrétt upp úr einhverjum auglýsingabæklingi [[LÍÚ]] fyrir sjávarútvegi, skv. þeirra sýna á málið. Dæmi: *(1) ''..þar til afurðin er komin á disk neytenda á innlendum eða alþjóðlegum mörkuðum.'', eins og úr auglýsingu *(2) ''Aðalmarkmið íslensks sjávarútvegs er því ekki að veiða fisk, heldur að selja fiskafurðir.'', hvað þýðir þessi setning í raun: Eru sjómenn bara aukaatriði í íslenskum sjávarútvegi?? *(3) ''Sjávarútvegur hefur verið mikilvæg atvinnugrein á Íslandi frá upphafi Íslandsbyggðar.'' þessi setning er full mikil alhæfing til að vera í inngangi greinar auk þess sem næsta setning segir að mikilvægið hennar hafi aukist (tátólógía?) *(4) ''Með vélvæðingu fiskiskipaflotans í upphafi 20. aldar velti sjávarútvegur landbúnaði úr sessi sem mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga.'' Setningi felur reyndar í sér alhæfinguna að íslenskur sjávarútvegur sé mikilvægasta atvinnugreinin, þar sem deila má um orðið "mikilvægi" í þessu samhengi *(5) ''Sjávarútvegsmálum á Íslandi er stýrt af sjávarútvegsráðherra..'' hvernig "stýrir" hann þessum málum? *(6)''Í festum öðrum löndum heyra sjávarútvegsmál undir sama ráðherra og fer með landbúnaðarmál.'' Hvað kemur þessi fullyrðing í reyndinni við efni greinarinnar? -Betur má ef duga skal ;) [[Notandi:Thvj|Thvj]] 26. október 2009 kl. 19:29 (UTC) ::Það var rétt athugað að inngangurinn var pínu klúðurslegur. Ég snyrti hann aðeins til. Það mætti svo styðja fullyrðingarnar um mikilvægið með vísunum í heimildir ef einhver nennir - þær ættu að vera auðfundnar. --[[Notandi:Oddurv|Oddurv]] 26. október 2009 kl. 19:57 (UTC) :::Ég hef engar athugasemdir lengur við innganginn (Well Done!), en varla er hægt að sleppa við að hafa sérstakan kafla um [[kvótakerfið]]? [[Notandi:Thvj|Thvj]] 26. október 2009 kl. 22:37 (UTC) :::: Kafli 2.1 er um kvótakerfið. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 27. október 2009 kl. 12:55 (UTC) :::Kaflinn um kvótakerfið ber keim af áróðri, líkt og núverandi kerfi sé óumdeilt. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 27. október 2009 kl. 23:25 (UTC) ::::Góð ábending. Ég reyndi að gera kaflann aðeins hlutlausari og bætti við einni setningu um gagnrýni sem ég tók úr greininni [[Íslenska kvótakerfið]]. Ég fjarlægði líka kaflann um fiskeldi því hann var copy/paste úr inngangi greinarinnar [[Fiskeldi]] og tengdist ekkert Íslandi. --[[Notandi:Kiwi|Kiwi]] 25. nóvember 2009 kl. 16:57 (UTC) ==[[Ál]]== Hvað með þessa? Má ekki gera þessa ágætu og ítarlegu grein að gæðagrein? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 9. desember 2009 kl. 16:11 (UTC) : Ég myndi alla vega segja að hún sé við fyrstu sýn álitleg en ég á eftir að lesa hana yfir aðeins betur. Það mætti kannski fiffa nokkur smáatriði eins og í nmgr. þar sem stendur „retrieved on“ + rauður tengill í dagsetningu og leysa líka upp úr flestum skammstöfunum í meginmáli. En það ætti ekki að vera mikið mál að laga greinina til. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 9. desember 2009 kl. 16:50 (UTC) : Ég er búinn að laga aðeins til tilvísanir en mér finnst ekki alveg til fyrirmyndar hvernig er vísað í heimildir. Til dæmis er vísað í bók eftir Polmear nokkurn til að styðja fullyrðinguna „Brotstyrkur hreins áls er 7-11 MPa en vissra álblandna 200-600 MPa.“ en það er ekki vísað í tiltekna bls. í bókinni og því vandi fyrir lesandann að sannreyna þetta nema lesa alla bókina. Svo er sama heimild gefin til að styðja fullyrðinguna „Sterkustu álblöndurnar eru minnst tæringarþolnar vegna galvanískra efnahvarfa við eir.“ en það gæti verið allt annars staðar í þessari eflaust ágætu bók. Þetta er auðvitað vísun í heimild þótt ónákvæm sé en þetta er ekki til fyrirmyndar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2009 kl. 01:28 (UTC) :: Það er rétt að þetta er ekki til fyrirmyndar, en hvað gerum við miklar kröfur um tilvísanir í gæðagreinum? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 10. desember 2009 kl. 09:19 (UTC) :::Kannski engar súperkröfur gerðar þegar kemur að gæðagreinum en það er ágætt að hafa þetta í lagi fyrst þetta er nú einu sinni til staðar. Er ekki bara hægt að finna heimild um þetta annarsstaðar? &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 10. desember 2009 kl. 14:02 (UTC) :::Sammála Jónu, kannski hefði verið allt í lagi að sleppa þessari tilvísun en fyrst hún er þarna þarf hún að vera í lagi. Það mætti kannski segja að á ekkert ósvipaðan hátt væri engin krafa um að það sé sögulegt yfirlit í greininni en fyrst það er þarna, þá má það ekki veria illa unnið. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 10. desember 2009 kl. 14:09 (UTC) ::::Er hægt að nota [http://www.azom.com/Details.asp?ArticleID=2538#_Tensile_Strength þessa heimild]? &mdash; ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 10. desember 2009 kl. 23:21 (UTC) ::::: Þetta virðist vera besta heimildin þessi bók eftir Polmear sem virðist vera átorítet um einkenni álblenda. Ég fann báðar tilvísanirnar á Google Books en af því að það vantar preview fyrir þessar síður þá veit ég ekki númer hvað þær eru. En ég held það væri skaði að skipta góðri heimild út fyrir slæma. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 11. desember 2009 kl. 11:14 (UTC) ::::::Ég tek undir það, og bendi einnig á að tilvísanir með blaðsíðunúmerum eru sjaldnast notaðar í raunvísindum. Skoðið bara ritrýnd tímarit í raunvísindum - þar er undantekningalítið aðeins höfundur og ártal í vísuninni og í heimildaskrá er oftast bara heildarfjöldi blaðsíðna eða blaðsíðubil ef heimildin er kafli í ritstýrðri bók. Að vísu er þetta trúlega vegna þess að í raunvísindum er fremur sjaldan vitnað í heilar bækur - rannsóknagreinar og bókarkaflar í ritstýrðum bókum eru normið. Svo má líka benda á að flestar fræðibækur hafa ítarlega atriðisorðaskrá, svo það ætti nú oftast ekki að vera stórmál að finna upplýsingarnar sem cíterað var í án þess að lesa skrudduna spjaldanna á milli. Mér finnst þetta því ekki rýra gæða greinarinnar, enda í samræmi við það sem ég er vanur úr mínu fagi. --[[Notandi:Oddurv|Oddur Vilhelmsson]] 11. desember 2009 kl. 19:22 (UTC) # {{Samþykkt}} Sýnist við lauslega skoðun vera mjög ítarleg og vel unnin grein! - Hefði þó e.t.v. viljað aðeins meiri umjöllun og helst sérgrein um [[Álvinnsla á Íslandi]]. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 11. desember 2009 kl. 20:11 (UTC) # {{Samþykkt}} Fínasta grein --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 28. mars 2010 kl. 19:17 (UTC) ==[[Búddismi]]== Er greininn um búddisma ekki tilvalin gæðagrein?{{óundirritað|193.14.162.82}} # {{Samþykkt}} Vantar bara nokkrar heimildir. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 28. mars 2010 kl. 19:40 (UTC) :::Bætti við heimildum [[Notandi:Masae|Masae]] 11. apríl 2010 kl. 09:29 (UTC) # {{Samþykkt}} ítarleg og áhugaverð grein. Vantar sitthvað um búddisma í samtímanum (nema á Íslandi :) ) en getur vel verið gæðagrein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 7. maí 2010 kl. 13:13 (UTC) # {{Samþykkt}} Þetta er alveg prýðileg grein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 7. maí 2010 kl. 14:15 (UTC) ==[[Samráð olíufélaganna]]== Greinin veitir góða yfirsýn yfir mál sem hefur verið mikið í umræðunni. Má bæta heilmiklu við en ég tel hana uppfylla gæðagreinarskilmála. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 6. maí 2010 kl. 23:19 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 6. maí 2010 kl. 23:19 (UTC) # {{Samþykkt}} Mér sýnist greinin í fljótu bragði alveg þokkaleg. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 7. maí 2010 kl. 12:23 (UTC) # {{Samþykkt}} greinin er fín þótt það vanti sýnist mér eitthvað um málaferli einstakra aðila eftir úrskurð Samkeppnisstofnunar. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 7. maí 2010 kl. 12:27 (UTC) ==[[Saga Íslands]]== Legg til greinina um sögu Íslands þar sem hún er nokkuð ítarleg og vel úr garði gerð. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 27. mars 2010 kl. 22:16 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 27. mars 2010 kl. 22:16 (UTC) # {{Samþykkt}} - en það þyrfti samt að bæta inn meira efni um 20. öldina, get kannski gert eitthvað í því eftir helgi.--[[Notandi:Navaro|Navaro]] 28. mars 2010 kl. 13:27 (UTC) # {{Samþykkt}} Það vantar mikið upp á að greinin geti orðið úrvalsgrein (sbr. það sem bent er á hér að neðan) en greinin virðist hins vegar hafa að geyma alveg prýðilega umfjöllun um sögu Íslands alveg fram á 20stu öldina. Ég held að það megi alveg samþykkja þessa grein og bæta svo umfjöllunina um 20stu (og 21stu) öldina til að gera greinina að úrvalsgrein. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 7. maí 2010 kl. 12:31 (UTC) # {{Samþykkt}} greinin er ítarleg og gerir umfjöllunarefni sínu góð skil þótt vanti aftan á hana og fleiri tilvísanir. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 7. maí 2010 kl. 13:10 (UTC) # {{Hlutlaus}} - Nauðsynlegt er að bæta við efni um 20. öld, einkum stríðsárin, virkjanir og rafvæðingu, samgöngubætur og síma, uppbyggingu iðnaðar, heilbrigðiskeris og banka, alþjóðavæðingu, internet o.fl. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 28. mars 2010 kl. 13:56 (UTC) # {{Á móti}} - Það vantar eins og Thvj bendir á mun meira efni um síðustu 100-200 árin. Fínt yfirlit fram af þeim tíma. --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 9. maí 2010 kl. 13:07 (UTC) # {{Samþykkt}} Miklu hefur verið bætt við um nútímann síðan greinin var tilnefnd og hún nær nú fram yfir lýðveldisstofnun. Það vantar aðeins yfirlit yfir allra síðustu áratugi: opnun efnahagslífsins, EES, Davíð, einkavæðingu, bólugóðærið og hrunið. En ég tel þetta gæðagrein eins og er. Með því að klára greinina allt til nútímans og gera myndarlegt átak í heimildatilvísunum getur þetta orðið úrvalsgrein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 13. maí 2010 kl. 13:29 (UTC) # {{Samþykkt}} [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 10. júní 2010 kl. 19:44 (UTC) ==[[Rúnir]]== Ég legg til að greinin um [[rúnir]] verði gerð að gæðagrein, þó svo að ég hafi skrifað talsvert af henni. [[Notandi:Masae|Masae]] 13. maí 2010 kl. 14:46 (UTC) # {{Samþykkt}} Þetta er mjög góð grein. Ég lærði ýmislegt af henni. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 13. maí 2010 kl. 15:00 (UTC) # {{Samþykkt}} Virðist vönduð og áhugaverð grein, hefur verið lengi í vinnslu og margir lagt hönd á plóg. [[Notandi:Thvj|Thvj]] 13. maí 2010 kl. 23:31 (UTC) # {{Samþykkt}} Sýnist þetta í fljótu bragði vera fantagóð grein. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 14. maí 2010 kl. 10:40 (UTC) # {{Samþykkt}} Þú þarft ekki að taka fram að greinin sé að miklu leiti eftir sjálfan þing. Greinin er ekki dæmd eftir öðru en eigin verðleikum. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 14. maí 2010 kl. 12:57 (UTC) # {{Samþykkt}} Er líka sammála Jabba. [[Notandi:Hlynz|Hlynz]] 10. júní 2010 kl. 19:41 (UTC) ==[[Kjördæmi Íslands]]== Sögulegt yfirlit er gott og fjallað er um atkvæðavægi. Leiðbeinandi mynd og tvær töflur skýra viðfangsefnið enn frekar. Mér dettur helst í hug að vanti umfjöllun um umræðu um [[persónukjör]]. # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 31. ágúst 2010 kl. 15:59 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Moi|Mói]] 31. ágúst 2010 kl. 21:19 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 31. ágúst 2010 kl. 23:20 (UTC) == [[Aristóteles]] == Allítarleg grein. Vel skrifuð. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 8. október 2010 kl. 19:31 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 8. október 2010 kl. 19:31 (UTC) # {{Hlutlaus}} Ég sé tvennt að þessari grein. Í fyrsta lagi, sé ég ekki rauða þráðinn í þessari grein. Í öðru lagi, er líffræðikenningum Aristóteles ekki gefin nógu góð skil. Þegar að öðru hvoru atriðinu hefur verið fullnægt, þá endurskoða ég afstöðu mína.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 26. október 2010 kl. 18:20 (UTC) # {{Samþykkt}} Vel skrifuð og ítarleg grein sem gerir umfjöllunarefni sínu góð skil. --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 18. júní 2011 kl. 13:05 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 19. júní 2011 kl. 01:48 (UTC) == [[Saga Ítalíu]] == Grein um sögu Ítalíu. Vel skrifuð og ítarleg grein sem gerir umfjöllunarefni sínu góð skil. --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 18. júní 2011 kl. 14:32 (UTC) # {{Samþykkt}} - en er þetta ekki frekar úrvalsgrein? --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 19. júní 2011 kl. 01:54 (UTC) ::Jú þetta er mjög vel skrifuð grein og gæti vel verið úrvalsgrein. Mér finnst hins vegar ekkert að því að tilnefna hugsanlegar úrvalsgreinar fyrst sem gæðagreinar. [http://da.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Hvad_er_en_fremragende_artikel Á dönsku Wikipediu er það sett sem skilyrði fyrir tilnefningu á úrvalsgrein að það sé búið að samþykkja hana sem gæðagrein] (sjá nr. 5). Það væri í raun ekkert vitlaust að hafa svipað kerfi á íslensku Wikipediu.--[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 19. júní 2011 kl. 06:43 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 19. júní 2011 kl. 19:38 (UTC) # {{Samþykkt}} Ekki spurning. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 21. júní 2011 kl. 23:55 (UTC) # {{Samþykkt}} Góð gæðagrein, en ég vill benda á spjallsíðu greinarinnar áður en hugað verður að gera hana að úrvalsgrein.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 22. júní 2011 kl. 12:04 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Ice-72|Ice-72]] 22. júní 2011 kl. 18:12 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 22. júní 2011 kl. 22:31 (UTC) == [[Knattspyrnufélagið Fram]] == Grein um Knattspyrnufélagið Fram. Vel skrifuð og ítarleg grein sem gerir umjöllunarefni sínu góð skil. --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 19. júní 2011 kl. 17:12 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] 22. júní 2011 kl. 13:26 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 22. júní 2011 kl. 22:31 (UTC) # {{Samþykkt}} Þó mætti laga málfar. Aðeins gildishlaðið á köflum. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23. júní 2011 kl. 00:41 (UTC) == [[Platon]] == Grein um Platon. Vel skrifuð og ítarleg grein sem gerir umjöllunarefni sínu góð skil. --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 19. júní 2011 kl. 17:38 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 22. júní 2011 kl. 00:52 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 22. júní 2011 kl. 22:31 (UTC) # {{Samþykkt}} Klárlega gæðagrein. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23. júní 2011 kl. 00:41 (UTC) == [[Færeyjar]] == Grein um Færeyjar. Vel skrifuð og ítarleg grein sem gerir umjöllunarefni sínu góð skil. --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 21. júní 2011 kl. 22:03 (UTC) # {{Samþykkt}} En ég man reyndar núna eftir ýmsum atriðum sem ég ætlaði að laga eða bæta við. --[[Notandi:Navaro|Navaro]] 22. júní 2011 kl. 00:56 (UTC) # {{Samþykkt}} [[Notandi:Ice-72|Ice-72]] 22. júní 2011 kl. 18:10 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 22. júní 2011 kl. 22:31 (UTC) # {{Samþykkt}} Klárlega gæðagrein. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23. júní 2011 kl. 00:41 (UTC) == [[Kópavogur]] == Grein sem má án nokkurs vafa bæta en ég tel hana vera gæðagrein. # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] 23. júní 2011 kl. 00:41 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Ice-72|Ice-72]] 23. júní 2011 kl. 14:31 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] 23. júní 2011 kl. 22:41 (UTC) ==[[Palestína]]== Legg til greinin [[Palestína]]. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 11:58 (UTC) ===Samþykkt=== * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 11:58 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 13:20 (UTC) * {{Samþykkt}} Greinin gerir efni sínu góð skil, vísar til heimilda, er hlutlaus og þjáist ekki af nýisma (recentism). --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 16:50 (UTC) * {{Samþykkt}} Viðrist vel skrifuð og ítarleg gerin, en undarlegt að hvergi er minnst einu orði á [[Ísrael]], heldur einu sinni [[Ísraelsríki]] (er einhver munur?). [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 17:42 (UTC) *:Miðað við inngang greinarinnar á ensku, sem mér sýnist vera fyrirmyndin, þá er átt við ísraelsríki sem trúarlegt hugtak. Þ.e.a.s. sem landsvæði sem gyðingar líta á sem fyrirheitna landið en fellur ekki saman við landamæri Ísraels í nútímanum. Það ætti auðvitað að vísa á Ísrael í innganginum samt (Ísrael kemur oft fyrir í greininni þar fyrir utan). --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 18:01 (UTC) :: Rétt er að ''Ísrael'' kemur margoft fyrir, skil ekki af hverju leitarvélin fann það ekki áðan... [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 18:04 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jóhann Heiðar Árnason|Jóhann Heiðar Árnason]] ([[Notandaspjall:Jóhann Heiðar Árnason|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 23:49 (UTC) * {{Samþykkt}} -[[Notandi:Ice-72|Ice-72]] ([[Notandaspjall:Ice-72|spjall]]) 15. desember 2012 kl. 18:32 (UTC) ===Á móti=== ===Athugasemdir=== * Á minni skjáupplausn (1920x1080) koma myndir í greininni illa út. Þær raðast meðfram öllum hægri kantinum og ein lendir undir heimildaskránni. Ég held að þurfi annað hvort að víxla þeim meira á milli hægri og vinstri eða fækka þeim sem eru textanum og setja nokkrar í gallerí. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 13. desember 2012 kl. 12:57 (UTC) [[Flokkur:Wikipedia:Um gæðagreinar|{{PAGENAME}}]] <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Evrópa (tungl) == Dagsetning: 9-01-2013<br /> [[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] tilnefnir greinina '''[[Evrópa (tungl)]]:'''<br /> ''Greinin er þýdd úrvalsgrein af ensku Wikipediu. Ég tel að hún sé komin í gott stand hér.'' === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. janúar 2013 kl. 16:13 (UTC) * {{Samþykkt}} -- Ekki spurning! [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 11. janúar 2013 kl. 17:08 (UTC) * {{Samþykkt}} -- Efalaust. [[Notandi:Maxí|Maxí]] ([[Notandaspjall:Maxí|spjall]]) 12. janúar 2013 kl. 22:20 (UTC) * {{Samþykkt}} -- [[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 13. janúar 2013 kl. 11:22 (UTC) * {{Á móti}} Hef lagfært málfar þar sem mér sýnist því ábótavant. Ekki ráðlegt að veita beinþýddri grein úrvalsgreinarnafnbót þegar í stað. En ég myndi samþykkja gæðagreinatilnefningu. Hef frekari aths á [[Spjall:Evrópa (tungl)|spjallinu]]. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 18. janúar 2013 kl. 21:33 (UTC) *:Ég skil þig. Mér skilst að danska WP hafi þá stefnu að gera greinar ekki beint að úrvalsgreinum heldur leyfa þeim að "þroskast" sem gæðagreinum áður en skrefið er stigið til fulls. Það er viss skynsemi í því. Í svona þýðingarverki er eiginlega óhjákvæmilegt að vankantar séu á fyrstu útgáfum, stirt orðalag og beinþýðingar. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 19. janúar 2013 kl. 01:57 (UTC) * {{spurning}} Á þessi tillaga þá að skoðast sem samþykkt varðandi að gera greinina að gæðagrein? Atkvæði með því að gera hana að úrvalsgrein hljóta jafnframt að fela í sér samþykki um gæðagrein og tekið er fram í mótatkvæðinu að tillaga um að gera greinina að gæðagrein yrði samþykkt. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. febrúar 2013 kl. 15:34 (UTC) * {{Samþykkt}} Mér finnst það prýðileg tillaga. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 9. febrúar 2013 kl. 16:32 (UTC) * {{Athugasemd}} Ég hef fært tillöguna undir tillögur að gæðagreinum. Ég loka þessu eftir nokkra daga sem samþykktri tillögu að gæðagrein ef enginn hefur aðrar hugymndir. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. febrúar 2013 kl. 21:28 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Eris (dvergreikistjarna) == Dagsetning: 12-01-2013<br /> [[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] tilnefnir greinina '''[[Eris (dvergreikistjarna)]]:'''<br /> ''Önnur þýdd úrvalsgrein af ensku. Samvinna mánaðarins.'' === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 12. janúar 2013 kl. 19:06 (UTC) * {{Athugasemd}} Tillagan var lögð fram sem tillaga að úrvalsgrein en forsendur fyrir því virðast ekki vera fyrir hendi og því læt ég reyna á hvort að hún verði frekar samþykkt sem gæðagrein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 9. febrúar 2013 kl. 21:28 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Ice-72|Ice-72]] ([[Notandaspjall:Ice-72|spjall]]) 9. júní 2013 kl. 08:43 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] ([[Notandaspjall:Cessator|spjall]]) 9. júní 2013 kl. 14:27 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Bragi H|Bragi H]] ([[Notandaspjall:Bragi H|spjall]]) 9. júní 2013 kl. 14:31 (UTC) * {{Samþykkt}} Til fyrirmyndar! [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 10. júní 2013 kl. 17:47 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. júní 2013 kl. 11:06 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Íþróttabandalag Vestmannaeyja == Dagsetning: 8-01-2013<br /> [[Notandi:Halli|Halli]] tilnefnir greinina '''[[Íþróttabandalag Vestmannaeyja]]:'''<br /> ''Undanfarin tvö ár hef ég unnið að því að gera wikipedia síðu ÍBV betri, fyrirmyndir voru frá ensku wikipedia síðu Arsenal, Manchester og Barcelona. Einnig frá íslensku wikipedia síðu Fram og KR, en einnig bætt inn ýmsu að eigin frumleika. Greinin spannar helst sögu félagsins allt frá fyrstu starfsemi og til okkar dags. Ég tel að greinin eigi fullt erindi sem gæðagrein og tilnefni hana því hér með.'' === Umræða === # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Halli|Halli]] ([[Notandaspjall:Halli|spjall]]) 8. janúar 2013 kl. 17:20 (UTC) # {{Athugasemd}} Ég er ekki búinn að lesa greinina nógu vel til þess að greiða atkvæði en ég sé að það má lagfæra heimildaskráningu töluvert. Það er ekki nógu gott að nota hráar vefslóðir í heimildaskrá. Það þarf þarna að tilgreina höfunda, titla, útgáfudaga, skoðunardaga og fleiri atriði eftir atvikum. Sjá leiðbeiningar á [[Hjálp:Heimildaskráning]] og [[Hjálp:Námskeið/Heimildaskráning]].--[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 8. janúar 2013 kl. 23:04 (UTC) #::Heimildaskrá hefur verið bætt til mikilla muna og heimildum hefur verið fjölgað. -- [[Notandi:Halli|Halli]] 17. september 2013 kl. 14:40 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> # {{Athugasemd}} Hún á alveg erindi sem gæðagrein því hún gerir efni sínu ítarleg og góð skil en þarfnast yfirlesturs og smálagfæringa. T.d. þá er líklega höfundaréttarbrot að birta allan stuðningsmannasönginn í heild sinni, og svo er listi yfir íþróttamenn ársins með golfara, fimleikafólk, sundfólk og jafnvel hnefaleikamenn: sem vekur upp þá spurningu af hverju ekkert er fjallað um þær greinar í greininni: þarf kannski að aðgreina betur ÍBV sem íþróttabandalag annars vegar og sem íþróttafélag hins vegar. Eins mætti vísa á sérgreinar um Þór og Tý (þótt þær séu ekki til ennþá) o.s.frv. Allt er þetta þó eitthvað sem hægt er að laga með lítilli fyrirhöfn. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 13. janúar 2013 kl. 12:05 (UTC) #::Sérstakar íþróttagreinar fá ekki mikinn sess í greininni heldur fjallar hún fremur um stofnun og sögu fremur en ákveðnar íþróttir og sigra. -- [[Notandi:Halli|Halli]] 17. september 2013 kl. 14:40 (UTC) # {{Samþykkt}} --[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 10. júní 2013 kl. 18:40 (UTC) # {{Á móti}} Greinin er vel unnin og hefur verið í 2 ár í vinnslu, en því miður virðist hún að mestu skrifuð af einum einstaklingi, ''Halli''. Mér finnst að gæðagrein, í sönnum Wikianda, skuli vera samstarfsverkenfi margra. Ef fleiri eru tilbúnir að bæta greinin kemur vel til greina að endurskoða gæðagreinarvottun. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 14. júní 2013 kl. 18:51 (UTC) #::Gott og vel, ég vek athygli á því að margar gæðagreinar sérstaklega um íþróttir eru skrifaðar að mestu af einum einstakling. Má þar t.d. nefna grein um [[Knattspyrnufélagið Fram]] og [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur]], ég mótmæli því þó ekki að vissulega væri ánægulegt ef fleiri myndu leggjast á vogarskálina -- [[Notandi:Halli|Halli]] 17. september 2013 kl. 14:40 (UTC) # {{Samþykkt}} En má ekki sameina [[handknattleiksdeild ÍBV]] og [[körfuknattleiksfélag ÍBV]] við greinina? Hvað er annars [[skalltennis]]? Akigka bendir á að stuðningslagið er e.t.v háð höfundarrétti. Ég tel það hvort eð er ekki eiga erindi í greinina (Wikisource?) setti það í comment. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 15. nóvember 2013 kl. 17:18 (UTC). # {{Samþykkt}} Þetta er orðið nokkuð gott. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 1. janúar 2014 kl. 14:16 (UTC) # {{Á móti}} <strike>Sumar setningarnar virðast afritaðar beint eða örlítið breyttir af vef ÍBV (aðallega saga bandalagsins). Get því miður ekki samþykkt grein sem gæðagrein á meðan svo er.</strike> Einnig finnst mér að kaflarnir um íþróttavellina í Eyjum ættu að vera í sér grein og vísað í þær, enda ætti greinin að fjalla um íþróttabandalagið sjálft. Kaflinn með umfjölluninni um vellina minnist lítið á ÍBV. Kaflinn um stuðningsmenn liðsins er annars með staðhæfingar sem hljóma hlutlægar og hafa engar beinar tilvísanir. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 1. janúar 2014 kl. 20:38 (UTC) #::Heimildinn er að mestu tekinn úr 50 ára afmælisriti bandalagsins eftir Hermann Kr Jónsson, vefurinn hefur líklegast í millitíðinni tekið inn textan af wikipedia síðunni. -- [[Notandi:Halli|Halli]] 12. janúar 2013 kl. 19:15 (UTC) #:::Áhugavert. Ég tók annars ekki eftir því að ÍBV hafi minnst á þá staðreynd eins og ætti að gera sbr. höfundaleyfi greinarinnar. En gefið að orsakasamhengið sé rétt, þá strika ég hér með yfir þann hluta athugasemdarinnar. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 12. janúar 2014 kl. 19:38 (UTC) </div> <!--Setjið nýjar tillögur fyrir ofan þessa línu--> </onlyinclude> [[Flokkur:Wikipedia:Um gæðagreinar|{{PAGENAME}}]] <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Cameron Diaz == Dagsetning: 9-06-2013<br /> [[Notandi:Ice-72|Ice-72]] tilnefnir greinina '''[[Cameron Diaz]]:'''<br /> Þessi grein er ítarleg og ég legg til að hún verði gerð að gæðagrein. Til má geta að hún er ekki einfaldlega þýdd yfir frá ensku yfir í íslensku heldur er búið að afla mikið af upplýsingum um feril og ævi leikkonunnar sem ekki eru til staðar á öðrum tungumálum Wikipediu. === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Ice-72|Ice-72]] ([[Notandaspjall:Ice-72|spjall]]) 9. júní 2013 kl. 08:42 (UTC) * {{Samþykkt}} þurfti aðeins að laga málfarið - en fín grein --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) 11. júní 2013 kl. 11:05 (UTC) * {{Á móti}} Efnislega er greinin mjög ítarleg EN málfarið er ekki gott og á stundum eru setningar nánast óskiljanlegar „''Diaz hóf feril sinn sem fyrirsæta aðeins sextán ára gömul þegar tískuljósmyndarinn Jeff Dunas sá hana dansa í teiti í Hollywood.''“ Hvernig hefur maður feril sem fyrirsæta við það að einhver sjái mann dansa? Það þarf því að liggja betur yfir þessari grein. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 12. júní 2013 kl. 11:23 (UTC) ::Það þyrfti að fara yfir þessar heimildir. Svo er mikið efnislega tæplega markvert. Ég held að það mætti grisja nokkur kb af þessu til að greinin verði markvissari. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 28. nóvember 2013 kl. 17:30 (UTC) * {{Samþykkt}} Ég finn í fljótu bragði ekki mikið að málfari greinarinnar, að undanskildu dæminu hér að ofan. Ef farið verður í gegnum greinina og málfar bætt kemur vel til greina að skoða gæðagreinarvottun. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 14. júní 2013 kl. 18:54 (UTC) Ég breytti úr ''hlutlaus'' í ''samþykkt'' því mér sýnist greinin vera mjög ítarleg og yfirleitt vel unninn. [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 2. janúar 2014 kl. 19:18 (UTC) * {{samþykkt}} Sjálfsagt má enn vinna í málfarinu og kannski grisja eitthvað aðeins en ég tel greinina uppfylla skilyrði gæðagreinar eins og hún stendur. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 1. janúar 2014 kl. 14:29 (UTC) * {{samþykkt}} Greinin má eiga það að vera ítarleg. Það er samt ruglandi að það sé ekki samræmi í því hvort notað er fornafn eða eftirnafn. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 1. janúar 2014 kl. 21:40 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Opinn aðgangur == Dagsetning: 15-11-2013<br /> [[Notandi:Jabbi|Jabbi]] tilnefnir greinina '''[[Opinn aðgangur]]:'''<br /> Greinin gefur góðan inngang að samtímamálefni sem er í örri þróun og er vel myndskreytt. Að vísu er meira en helmingur hennar skrifaður af mér. === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 15. nóvember 2013 kl. 16:33 (UTC) * {{Samþykkt}} Vel skrifuð grein og myndskreytt svo hún er mjög þægileg í lestri. Mikið af mismunandi heimildum en samt er hún ekki of löng. -[[Notandi:Ice-72|Ice-72]] ([[Notandaspjall:Ice-72|spjall]]) 28. nóvember 2013 kl. 18:40 (UTC) * {{Samþykkt}} Ágæt grein. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 1. janúar 2014 kl. 14:37 (UTC) * {{Samþykkt}} Nokkuð flott. -[[Notandi:Svavar Kjarrval|Svavar Kjarrval]] ([[Notandaspjall:Svavar Kjarrval|spjall]]) 1. janúar 2014 kl. 22:20 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> * {{Hlutlaus}} Greinin er frekar stutt og hugtakið er í mikill þróun, þ.a. ég mundi vilja bíða aðeins með útnefningu. Væntanleg ætti einnig ræða almennt um [[skráardeiling]]u og tengls hennar við ''opinn aðgang''? [[Notandi:Thvj|Thvj]] ([[Notandaspjall:Thvj|spjall]]) 2. janúar 2014 kl. 19:11 (UTC) : Það eru nær engin tengsl á milli opins aðgangs og skráardeilingu (í skilningum Peer-to-peer skráardeilingu). Opinn aðgangur er fyrst og fremst nýtt viðskiptamódel í útgáfuheiminum. --[[Notandi:Jabbi|Jabbi]] ([[Notandaspjall:Jabbi|spjall]]) 2. janúar 2014 kl. 21:57 (UTC) </div> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Ungverjaland == Dagsetning: 5-07-2020<br /> [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] tilnefnir greinina '''[[Ungverjaland]]:'''<br /> Vönduð og ítarleg umfjöllun. Landagreinar af svipaðri stærð, t.d. um Portúgal, hafa verið viðurkendar sem gæðagreinar. === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 5. júlí 2020 kl. 14:06 (UTC) * {{athugasemd}} Það hefur gleymst að færa þær heimildir sem eru í notkun á þýsku wikipediu þegar hún var þýdd þaðan. Til dæmis var heimild fólksfjölda borgana ekki færð yfir [[:de:Ungarn#cite_ref-5]] og heimildin um færslu Burgenlands til Austurríkis [[:de:Ungarn#cite_note-17]]. Þessar tvær eru bara á fyrsta þriðjungi þýsku greinarinnar, heildarfjöldinn er stærri. Sjá [[Wikipedia:Gæðagrein]] fyrir útskýringu á afhverju þetta skiptir máli.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 16. júlí 2020 kl. 01:01 (UTC) * {{Samþykkt}} Fyrir gæðagrein tel ég þetta fullnægjandi heimildavísun þó að e.t.v. væri betra að vísa í þá sérstöku útgáfu greinanna á öðrum tungumálum sem þýðingin er unnin úr. Texti í svona landagrein er líka á nokkuð almennum nótum og það gerir ekki alveg sömu kröfur um vísanir í textanum. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 7. júní 2021 kl. 12:15 (UTC) * {{Samþykkt}} Það er svosem lítið mál að bæta heimildirnar, það stoppar ekki greinina af að mínu mati.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. júní 2021 kl. 12:36 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> <div style="border: 1px dotted #333; background-color: #F0FFF0; padding:1em 0em 3em 1em; width:75%; margin-bottom:1em"> == Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 == Dagsetning: 6-08-2022<br /> [[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] tilnefnir greinina '''[[Eldgosið við Fagradalsfjall 2021]]:'''<br /> Vel skrifað og mikið af heimildum. Virkilega vel gert hjá Berserki og co. :) === Umræða === * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Íslenski Frjálsi Vefurinn|Íslenski Frjálsi Vefurinn]] ([[Notandaspjall:Íslenski Frjálsi Vefurinn|spjall]]) 6. ágúst 2022 kl. 19:06 (UTC) * {{Samþykkt}} Gerir efninu klárlega nægjanleg skil. Leitaði í landsaðgangi og fann engar fræðiupplýsingar sem vantaði. Punktalistinn er óvanalegur en of lítið atriði til að hafa áhrif.--[[Notandi:Snævar|Snævar]] ([[Notandaspjall:Snævar|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 12:37 (UTC) * {{Samþykkt}} --[[Notandi:Akigka|Akigka]] ([[Notandaspjall:Akigka|spjall]]) * {{Samþykkt}}, en ég myndi kannski mæla með því að tilvísanirnar séu snyrtar aðeins fyrst. [[Notandi:TKSnaevarr|TKSnaevarr]] ([[Notandaspjall:TKSnaevarr|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 20:41 (UTC) <!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.--> </div> : Takk fyrir. Ætli ég verði ekki að sitja hjá. ;)--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 7. ágúst 2022 kl. 09:06 (UTC) 83b4uz8ro49iln42o3rp3mgpt65kjei Jón Ásgeir Jóhannesson 0 37905 1766146 1727104 2022-08-27T23:27:03Z 157.157.113.38 wikitext text/x-wiki '''Jón Ásgeir Jóhannesson''' (fæddur [[27. janúar]] [[1968]] í [[Reykjavík]]) er [[Ísland|íslenskur]] kaupsýslumaður og fyrrverandi forstjóri [[Baugur Group|Baugs Group]]. hann er algjör rasisti líka, foqq bónus == Fyrstu árin == Foreldrar Jóns Ásgeirs voru [[Jóhannes Jónsson]] (1940-2013) og Ása Karen Ásgeirsdóttir (1942-2015) sem unnu bæði hjá Sláturfélagi Suðurlands. Jón Ásgeir giftist seinna [[Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir|Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur]] (1961-), dóttur [[Pálmi Jónsson|Pálma Jónssonar]], stofnanda [[Hagkaup]]. Jón Ásgeir á þrjú börn frá fyrra hjónabandi, Ásu Karen, Anton Felix og Stefán Franz og Ingbjörg á einnig þrjú börn frá fyrra hjónabandi, Sigurð Pálma, Júlíönu Sól og Melkorku Katrínu.<ref>'Í minningu kaupmanns Jóhannes Jónsson', supplement to ''Fréttablaðið'', August 7, 2013, p. 1.</ref> Jóni Ásgeiri var lýst á eftirfarandi hátt af [[Ármann Þorvaldsson|Ármanni Þorvaldssyni]]. {{quote|Maðurinn sem var að verða andlit íslensks viðskiptalífs erlendis var Jón Ásgeir Jóhannesson. Myndarlegur töffari sem varð brátt lýst í erlendum fjölmiðlum sem glaumgosa úr norðrinu með jökulblá augu... Jón Ásgeir er flókinn einstaklingur. Þú getur beðið tíu manns sem þekkja hann um að lýsa honum og þau myndu öll lýsa honum á mismunandi hátt. Hann kemur fyrir sem feiminn í augum þeirra sem þekkja hann ekki. Ef hann þekkir ekki fólk þá var hann þögull en um leið og samræðurnar fóru að snúast um viðskipti og samninga þá lifnaði hann allur við. Flestir þeir sem áttu í viðskiptum við hann í Bretlandi hrifust af honum.<!--|author=Ármann Þorvaldsson |title="Article Title" |source=-->|''Frozen Assets: How I Lived Iceland's Boom and Bust'' (2009)<ref name="Frozen Assets 2009">Ármann Þorvaldsson, ''Frozen Assets: How I Lived Iceland's Boom and Bust'' (Chichester: Wiley, 2009).</ref>}} Jóhannes Jónsson, faðir Jóns Ásgeirs, stýrði einni af verslunum Sláturfélags Suðurlands og vann Jón Ásgeir þar á sínum yngri árum, frá 13 ára aldri. Hann var alltaf í sínum eigin viðskiptum með fram vinnu og seldi til að mynda popp í bás í verslunarmiðstöðvum.<ref name="Frozen Assets 2009"/>. Jón Ásgeir gekk í [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]] en hætti án þess að klára námið árið 1989 til að hjálpa föður sínum, þá nýlega atvinnulausum, að setja á laggirnar fyrstu lágvöruverðsverslun á Íslandi, [[Bónus]]. Fyrsta verslunin var fjögur hundruð fermetra verslun í Skútuvogi.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 83">Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 83.</ref> Á nokkrum árum varð Bónus næststærsti smásali á Íslandi. == Viðskiptaveldi í íslenska góðærinu == [[Hagkaup]], helsti samkeppnisaðili [[Bónus]], keypti árið 1992, helming af hlutabréfum í Bónus. Hagkaup var í eigu barna stofnanda þess, Pálma Jónssonar<ref>Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), pp. 83-84.</ref> en Jón Ásgeir giftist síðar einu þeirra, [[Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir|Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur]]. [[Baugur Group]] var stofnað árið 1993 til samræma innkaup verslunarkeðjanna tveggja í kjölfar oft á tíðum átakamikilla viðræðna milli Jóns Ásgeirs og barna Pálma. Baugur keypti Hagkaup árið 1998 og varð Jón Ásgeir forstjóri. Sú staða gerði hann að einum valdamesta einstaklingi í íslensku viðskiptalífi.<ref name="Frozen Assets 2009"/><ref>Cf. Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 84.</ref> Í kjölfar þess að Bónus opnaði búð í Færeyjum árið 1994 keypti Baugur nokkrar íslenskar verslanir og hóf landvinninga á erlendri grundu. Nýkaup, Aðföng og Útilíf voru keypt árið 1998 og árið 2001 var fjárfest í Bill´s Dollar Store og Bonus Dollar Store í Bandaríkjunum ásamt Topshop og stórs hlutar í [[Arcadia Group]] í Bretlandi.<ref>Roger Boyes, Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island (New York: Bloomsbury, 2009), pp. 76, 113.</ref> Baugur hélt áfram að stækka erlendis og keypti og seldi stóran hluta í Big Food Group í Bretlandi, sem átti á þeim tíma Iceland Foods og Booker, House of Fraser, Sommerfield og Mothercare árið 2003 og árið 2008 höfðu French Connection, Oasis, Karen Millen, Whistles, Debenhams, Goldsmiths, Woolworths og Moss Bros bæst í hópinn.<ref>Roger Boyes, Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island (New York: Bloomsbury, 2009), pp. 115–16.</ref> Jón Ásgeir sat í mörgum stjórnum. Hann var stjórnarformaður Iceland Foods og Magasin Du Nord og stjórnarmaður í til að mynda Booker, House of Fraser, Hamleys, Oasis/Karen Millen, Whistles og All Saints. Árið 1999 var Jón Ásgeir í aðalhlutverki í stofnun fjárfestahópsins Orca hvert markmið var að eignast fyrsta íslenska einkavædda bankann, [[Fjárfestingabanki atvinnulífsins|Fjárfestingabanka atvinnulífsins]] (FBA).<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), pp. 55-57; Ármann Þorvaldsson, ''Frozen Assets: How I Lived Iceland's Boom and Bust'' (Chichester: Wiley, 2009).</ref> FBA sameinaðist Íslandsbanka árið 2000 og fékk nýtt nafn Glitnir. Eign Baugs í bankanum komi Jóni Ásgeir í lykilstöðu í íslenska bankaheiminum.<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), p. 57.</ref> Hann hætti sem forstjóri Baugs Group í maí 2002 og tók við sem stjórnarformaður en varð aftur forstjóri í nóvember sama ár. Á svipuðum tíma, árið 2002, eignaðist Jón Ásgeir annað af tveimur stærstu dagblöðum Íslands, [[Fréttablaðið]] (í gegnum Gunnar Smára Egilsson). Við það jukust völd hans í stjórnmálum þjóðafélagsins.<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), p. 79.</ref> Undir lok árs 2003 hafði Baugur Group vaxið svo undir stjórn Jóns Ásgeirs að ekkert annað íslenskt fyrirtæki átti jafnmiklar eignir erlendis og það var stærsta fyrirtæki landsins. Í hátindi velgengninnar áttu Jón Ásgeir og eiginkona hans Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi lúxushótelsins 101 í Reykjavík, 45 metra langa snekkju og 650 fermetra íbúð í Gramercy Park í New York. Haustið 2007 var það mat Baugs að eignir þess á Íslandi væru meira en 100 milljarða króna virði og þær væru samt aðeins um 35% af heildareignum fyrirtæksins.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 83"/> Ferill Jóns Ásgeirs var markaður af gagnkvæmu hatri milli hans og hans helsta gagnrýnanda [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddsonar]] sem var einn valdamestu stjórnmálamaður Íslandssögunnar. Ekki er nákvæmlega vitað hversu mikil áhrif Davíð Oddsson hafði á inngrip stjórnvalda og dómstóla í gjörninga Jóns Ásgeirs en það er ljóst að tengslin voru einhver.<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), passim.</ref> Samkvæmt greiningu [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson|Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar]], náins vinar Davíðs. Jón Ásgeir Jóhannesson... varð einn valdamesti maður á Íslandi... eftir að hans helsti gagnrýnandi Davíð Oddsson hvarf úr stóli forsætisráðherra. Markaðskapítalismi áranna 1991 til 2004 breyttist í vinakapítalisma 2004 til 2008. Jón Ásgeir og vinir hans áttu ekki bara 2/3 af smásölumarkaðnum heldur áttu þeir líka nánast alla einkarekna fjölmiðla og einn af þremur stóru bönkunum ásamt því að hafa gott aðgengi að hinum bönkunum tveimur. Það virtist ekki skipta neinu máli fyrir gagnrýnendur að Jón Ásgeir var rannsakaður, ákærður og dæmdur fyrir að brjóta lög... og fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm.<ref>Hannes H. Gissurarson, 'Five Years On: What Happened? What Did We Learn?', ''The Reykjavík Grapevine'', 15 (2013), 16.</ref> == Hlutverk í íslensku fjármálakrísunni 2008–2011 == Samkvæmt [[Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis|Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis]] sem rannsakaði hrunið á Íslandi árið 2008 var Baugur Group og félög tengd því stærstu viðskiptavinir íslensku bankanna fyrir hrun. Lán til Baugs voru áberandi í bókum, Glitnis, Landsbankans og Kaupþings.<ref>Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 86.</ref> Eftir tilraunir til að halda Baugi Group á lífi var fyrirtækið lýst gjalþrota 11. mars 2009.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 87">Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 87.</ref> Með gjaldþrotinu hurfu að mestu leyti völd Jóns Ásgeirs.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 87"/> == Ákærur og dómar == Þann 17. ágúst 2005 voru Jón Ásgeir og fleiri ákærðir í 40 ákæruliðum fyrir brot á bókhaldsreglum. Flestar ákærurnar fjölluðu um viðskipti á milli hans og fyrirtækisins Baugs. [[Hæstiréttur Íslands]] vísaði málinu aftur til Héraðsdóms Reykjavíkur vegna galla. Þann 3. maí 2007 var Jón Ásgeir fundinn sekur um eitt brot á bókhaldslögum og var dómurinn staðfestur af Hæstarétti 6. júní 2008.<ref name="IHT">{{Citation | title = Baugur boss loses court appeal | publisher = [[International Herald Tribune]] | date = 2008-06-07 | url = http://www.iht.com/articles/reuters/2008/06/06/business/OUKBS-UK-ICELAND-BAUGUR.php}}</ref><ref>{{Citation | title = Baugur CEO and former assistant director found guilty | publisher = [[Iceland Review]] | date = 2007-05-04 | url = http://www.icelandreview.com/icelandreview/search/news/Default.asp?ew_0_a_id=280573 | access-date = 2017-09-05 | archive-date = 2012-02-17 | archive-url = https://web.archive.org/web/20120217172217/http://www.icelandreview.com/icelandreview/search/news/Default.asp?ew_0_a_id=280573 | dead-url = yes }}</ref> Jón Ásgeir var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Þessi dómur gerði stöðu hans sem stjórnarformaður Baugs erfiða því samkvæmt lögum um hlutafélög þýddi dómurinn að hann mátti ekki sitja í stjórnum félaga á Íslandi í þrjú ár.<ref name="IHT" /> Vegna þess og þeirrar staðreyndar að nær allar eignir Baugs voru í Bretlandi íhugaði fyrirtækið að flytja til Bretlands þar sem Jón Ásgeir gæti áfram haldið um stjórnartaumana í fyrirtækinu.<ref name="BBCUKSwitch">{{Citation | title = Baugur investigates switch to UK | publisher = [[BBC News]] | date = 2008-07-04 | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/business/7489736.stm}}</ref><ref>{{Citation | title = Baugur Plans to Relocate to U.K. After Iceland Exit | publisher = [[Bloomberg L.P.|Bloomberg]] | date = 2008-07-04 | url = https://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601085&sid=aFloN8beKols&refer=europe}}</ref> Í febrúar 2013 fékk Jón Ásgeir 12 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir skattalagabrot og var sektaður um 62 milljónir íslenskra króna.<ref>Sigrún Davíðsdóttir, 'Acquittals and close connections', ''Sigrún Davíðsdóttir's Icelog'', June 9, 2014, http://uti.is/2014/06/acquittals-and-close-connections/.</ref> Þessi dómur var ómerktur af Mannréttindadómstól Evrópu 18. maí 2018. Jón Ásgeir hefur einnig verið ákærður af [[Sérstakur saksóknari|Sérstökum saksóknara]] fyrir hans hlutverk í hruninu. Eins og staðan er núna hefur tvívegis verið sýknaður í sama málinu og það mál bíður lokaniðurstöðu í Hæstarétti. === Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu === Þann 18. maí síðastliðinn úrskurðaði Mannréttindadómstóll Evrópu að íslenska ríkið hefði brotið á mannréttindum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar vegna þess að það refsaði honum tvívegis fyrir sama atvikið. Þetta var brot á 7. grein Mannréttindasáttmála Evrópu sem kveður á um rétt einstaklinga til að vera ekki refsað tvívegis fyrir sama atvik.<ref>http://hudoc.echr.coe.int/eng#{&#x22;languageisocode&#x22;:&#x5B;&#x22;ENG&#x22;&#x5D;,&#x22;documentcollectionid2&#x22;:&#x5B;&#x22;JUDGMENTS&#x22;&#x5D;,&#x22;itemid&#x22;:&#x5B;&#x22;001-173498&#x22;&#x5D;}</ref><ref>https://www.jonasgeirjohannesson.is/jon-asgeir-oheidarleiki-haesta-stigi/</ref> == Tengt efni == * [[Baugsmálið]] * [[Baugur Group|Baugur]] * [[Glitnir]] == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.visir.is/article/20090311/VIDSKIPTI06/774660019 ''Jón Ásgeir: Hefðum betur haldið okkur bara í smásölunni''; grein af Vísi.is] * [http://www.visir.is/jon-asgeir-jatar-sig-sigradan---their-unnu-/article/2010151994057 ''Jón Ásgeir játar sig sigraðan: „Þeir unnu“''; grein af Vísi.is 12. maí. 2010] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20120316125805/www.dv.is/beinlina/archive/jon-asgeir/ Bein lína á Dv.is, spurningum beint til Jóns Ásgeirs] '''Greinar eftir Jón Ásgeir''' * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1958481 ''Reiknum út rætur verðbólgunnar''; grein í Morgunblaðinu 2000] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3505525 ''Eignarhald fjölmiðla og hagsmunir samfélagsins''; grein í Morgunblaðinu 2004] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3878581 ''Tesco og frelsi á íslenskum matvörumarkaði''; grein í Fréttablaðinu 2006] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3933118 ''Umfangmestu sýndarréttarhöld Íslandssögunnar?''; grein í Fréttablaðinu 2007] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090313115729/www.amx.is/vidskipti/5097/ Skipuleg rógsherferð, segir Jón Ásgeir Jóhannesson; grein af amx.is], svar Jóns við grein í New York Post * [https://www.jonasgeirjohannesson.is/jon-asgeir-johannesson-embaettismenn-sitji-adeins-i-atta-ar/ ''Jón Ásgeir skrifar um af hverju íslenskir embættismenn ættu einungis að sitja í átta ár''] '''Erlendir tenglar''' * [https://archive.is/20130630012648/www.nypost.com/seven/03082009/business/vikings_invade_5th_ave__158591.htm Vikings Invade 5th Ave. - Iceland Assumes Saks Stakes], frétt á vefútgáfu the [[New York Post]] * [http://business.timesonline.co.uk/tol/business/industry_sectors/retailing/article5907743.ece I'll be back, promises Jon Asgeir Johannesson] * [http://www.businessweek.com/news/2010-05-12/johannesson-says-glitnir-suit-is-politics-after-bank-collapse.html Johannesson Says Glitnir Suit Is ‘Politics’ After Bank Collapse] {{Hrunið}} {{Stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Íslenskir viðskiptamenn]] [[Flokkur:Íslenskir auðmenn]] [[Flokkur:Íslenskir milljarðamæringar]] [[Flokkur:Baugsmálið]] [[Flokkur:Baugur Group]] [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] {{f|1968}} 227vnegn3n9evf1n3y5b8fmll0dlpv1 1766149 1766146 2022-08-28T00:13:18Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/157.157.113.38|157.157.113.38]] ([[User talk:157.157.113.38|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:InternetArchiveBot|InternetArchiveBot]] wikitext text/x-wiki '''Jón Ásgeir Jóhannesson''' (fæddur [[27. janúar]] [[1968]] í [[Reykjavík]]) er [[Ísland|íslenskur]] kaupsýslumaður og fyrrverandi forstjóri [[Baugur Group|Baugs Group]]. == Fyrstu árin == Foreldrar Jóns Ásgeirs voru [[Jóhannes Jónsson]] (1940-2013) og Ása Karen Ásgeirsdóttir (1942-2015) sem unnu bæði hjá Sláturfélagi Suðurlands. Jón Ásgeir giftist seinna [[Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir|Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur]] (1961-), dóttur [[Pálmi Jónsson|Pálma Jónssonar]], stofnanda [[Hagkaup]]. Jón Ásgeir á þrjú börn frá fyrra hjónabandi, Ásu Karen, Anton Felix og Stefán Franz og Ingbjörg á einnig þrjú börn frá fyrra hjónabandi, Sigurð Pálma, Júlíönu Sól og Melkorku Katrínu.<ref>'Í minningu kaupmanns Jóhannes Jónsson', supplement to ''Fréttablaðið'', August 7, 2013, p. 1.</ref> Jóni Ásgeiri var lýst á eftirfarandi hátt af [[Ármann Þorvaldsson|Ármanni Þorvaldssyni]]. {{quote|Maðurinn sem var að verða andlit íslensks viðskiptalífs erlendis var Jón Ásgeir Jóhannesson. Myndarlegur töffari sem varð brátt lýst í erlendum fjölmiðlum sem glaumgosa úr norðrinu með jökulblá augu... Jón Ásgeir er flókinn einstaklingur. Þú getur beðið tíu manns sem þekkja hann um að lýsa honum og þau myndu öll lýsa honum á mismunandi hátt. Hann kemur fyrir sem feiminn í augum þeirra sem þekkja hann ekki. Ef hann þekkir ekki fólk þá var hann þögull en um leið og samræðurnar fóru að snúast um viðskipti og samninga þá lifnaði hann allur við. Flestir þeir sem áttu í viðskiptum við hann í Bretlandi hrifust af honum.<!--|author=Ármann Þorvaldsson |title="Article Title" |source=-->|''Frozen Assets: How I Lived Iceland's Boom and Bust'' (2009)<ref name="Frozen Assets 2009">Ármann Þorvaldsson, ''Frozen Assets: How I Lived Iceland's Boom and Bust'' (Chichester: Wiley, 2009).</ref>}} Jóhannes Jónsson, faðir Jóns Ásgeirs, stýrði einni af verslunum Sláturfélags Suðurlands og vann Jón Ásgeir þar á sínum yngri árum, frá 13 ára aldri. Hann var alltaf í sínum eigin viðskiptum með fram vinnu og seldi til að mynda popp í bás í verslunarmiðstöðvum.<ref name="Frozen Assets 2009"/>. Jón Ásgeir gekk í [[Verzlunarskóli Íslands|Verzlunarskóla Íslands]] en hætti án þess að klára námið árið 1989 til að hjálpa föður sínum, þá nýlega atvinnulausum, að setja á laggirnar fyrstu lágvöruverðsverslun á Íslandi, [[Bónus]]. Fyrsta verslunin var fjögur hundruð fermetra verslun í Skútuvogi.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 83">Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 83.</ref> Á nokkrum árum varð Bónus næststærsti smásali á Íslandi. == Viðskiptaveldi í íslenska góðærinu == [[Hagkaup]], helsti samkeppnisaðili [[Bónus]], keypti árið 1992, helming af hlutabréfum í Bónus. Hagkaup var í eigu barna stofnanda þess, Pálma Jónssonar<ref>Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), pp. 83-84.</ref> en Jón Ásgeir giftist síðar einu þeirra, [[Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir|Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur]]. [[Baugur Group]] var stofnað árið 1993 til samræma innkaup verslunarkeðjanna tveggja í kjölfar oft á tíðum átakamikilla viðræðna milli Jóns Ásgeirs og barna Pálma. Baugur keypti Hagkaup árið 1998 og varð Jón Ásgeir forstjóri. Sú staða gerði hann að einum valdamesta einstaklingi í íslensku viðskiptalífi.<ref name="Frozen Assets 2009"/><ref>Cf. Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 84.</ref> Í kjölfar þess að Bónus opnaði búð í Færeyjum árið 1994 keypti Baugur nokkrar íslenskar verslanir og hóf landvinninga á erlendri grundu. Nýkaup, Aðföng og Útilíf voru keypt árið 1998 og árið 2001 var fjárfest í Bill´s Dollar Store og Bonus Dollar Store í Bandaríkjunum ásamt Topshop og stórs hlutar í [[Arcadia Group]] í Bretlandi.<ref>Roger Boyes, Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island (New York: Bloomsbury, 2009), pp. 76, 113.</ref> Baugur hélt áfram að stækka erlendis og keypti og seldi stóran hluta í Big Food Group í Bretlandi, sem átti á þeim tíma Iceland Foods og Booker, House of Fraser, Sommerfield og Mothercare árið 2003 og árið 2008 höfðu French Connection, Oasis, Karen Millen, Whistles, Debenhams, Goldsmiths, Woolworths og Moss Bros bæst í hópinn.<ref>Roger Boyes, Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island (New York: Bloomsbury, 2009), pp. 115–16.</ref> Jón Ásgeir sat í mörgum stjórnum. Hann var stjórnarformaður Iceland Foods og Magasin Du Nord og stjórnarmaður í til að mynda Booker, House of Fraser, Hamleys, Oasis/Karen Millen, Whistles og All Saints. Árið 1999 var Jón Ásgeir í aðalhlutverki í stofnun fjárfestahópsins Orca hvert markmið var að eignast fyrsta íslenska einkavædda bankann, [[Fjárfestingabanki atvinnulífsins|Fjárfestingabanka atvinnulífsins]] (FBA).<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), pp. 55-57; Ármann Þorvaldsson, ''Frozen Assets: How I Lived Iceland's Boom and Bust'' (Chichester: Wiley, 2009).</ref> FBA sameinaðist Íslandsbanka árið 2000 og fékk nýtt nafn Glitnir. Eign Baugs í bankanum komi Jóni Ásgeir í lykilstöðu í íslenska bankaheiminum.<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), p. 57.</ref> Hann hætti sem forstjóri Baugs Group í maí 2002 og tók við sem stjórnarformaður en varð aftur forstjóri í nóvember sama ár. Á svipuðum tíma, árið 2002, eignaðist Jón Ásgeir annað af tveimur stærstu dagblöðum Íslands, [[Fréttablaðið]] (í gegnum Gunnar Smára Egilsson). Við það jukust völd hans í stjórnmálum þjóðafélagsins.<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), p. 79.</ref> Undir lok árs 2003 hafði Baugur Group vaxið svo undir stjórn Jóns Ásgeirs að ekkert annað íslenskt fyrirtæki átti jafnmiklar eignir erlendis og það var stærsta fyrirtæki landsins. Í hátindi velgengninnar áttu Jón Ásgeir og eiginkona hans Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi lúxushótelsins 101 í Reykjavík, 45 metra langa snekkju og 650 fermetra íbúð í Gramercy Park í New York. Haustið 2007 var það mat Baugs að eignir þess á Íslandi væru meira en 100 milljarða króna virði og þær væru samt aðeins um 35% af heildareignum fyrirtæksins.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 83"/> Ferill Jóns Ásgeirs var markaður af gagnkvæmu hatri milli hans og hans helsta gagnrýnanda [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddsonar]] sem var einn valdamestu stjórnmálamaður Íslandssögunnar. Ekki er nákvæmlega vitað hversu mikil áhrif Davíð Oddsson hafði á inngrip stjórnvalda og dómstóla í gjörninga Jóns Ásgeirs en það er ljóst að tengslin voru einhver.<ref>Roger Boyes, ''Meltdown Iceland: Lessons on the World Financial Crisis from a Small Bankrupt Island'' (New York: Bloomsbury, 2009), passim.</ref> Samkvæmt greiningu [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson|Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar]], náins vinar Davíðs. Jón Ásgeir Jóhannesson... varð einn valdamesti maður á Íslandi... eftir að hans helsti gagnrýnandi Davíð Oddsson hvarf úr stóli forsætisráðherra. Markaðskapítalismi áranna 1991 til 2004 breyttist í vinakapítalisma 2004 til 2008. Jón Ásgeir og vinir hans áttu ekki bara 2/3 af smásölumarkaðnum heldur áttu þeir líka nánast alla einkarekna fjölmiðla og einn af þremur stóru bönkunum ásamt því að hafa gott aðgengi að hinum bönkunum tveimur. Það virtist ekki skipta neinu máli fyrir gagnrýnendur að Jón Ásgeir var rannsakaður, ákærður og dæmdur fyrir að brjóta lög... og fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm.<ref>Hannes H. Gissurarson, 'Five Years On: What Happened? What Did We Learn?', ''The Reykjavík Grapevine'', 15 (2013), 16.</ref> == Hlutverk í íslensku fjármálakrísunni 2008–2011 == Samkvæmt [[Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis|Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis]] sem rannsakaði hrunið á Íslandi árið 2008 var Baugur Group og félög tengd því stærstu viðskiptavinir íslensku bankanna fyrir hrun. Lán til Baugs voru áberandi í bókum, Glitnis, Landsbankans og Kaupþings.<ref>Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 86.</ref> Eftir tilraunir til að halda Baugi Group á lífi var fyrirtækið lýst gjalþrota 11. mars 2009.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 87">Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, ''Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun'' (Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013), p. 87.</ref> Með gjaldþrotinu hurfu að mestu leyti völd Jóns Ásgeirs.<ref name="Snær Júlíusson 2013 p. 87"/> == Ákærur og dómar == Þann 17. ágúst 2005 voru Jón Ásgeir og fleiri ákærðir í 40 ákæruliðum fyrir brot á bókhaldsreglum. Flestar ákærurnar fjölluðu um viðskipti á milli hans og fyrirtækisins Baugs. [[Hæstiréttur Íslands]] vísaði málinu aftur til Héraðsdóms Reykjavíkur vegna galla. Þann 3. maí 2007 var Jón Ásgeir fundinn sekur um eitt brot á bókhaldslögum og var dómurinn staðfestur af Hæstarétti 6. júní 2008.<ref name="IHT">{{Citation | title = Baugur boss loses court appeal | publisher = [[International Herald Tribune]] | date = 2008-06-07 | url = http://www.iht.com/articles/reuters/2008/06/06/business/OUKBS-UK-ICELAND-BAUGUR.php}}</ref><ref>{{Citation | title = Baugur CEO and former assistant director found guilty | publisher = [[Iceland Review]] | date = 2007-05-04 | url = http://www.icelandreview.com/icelandreview/search/news/Default.asp?ew_0_a_id=280573 | access-date = 2017-09-05 | archive-date = 2012-02-17 | archive-url = https://web.archive.org/web/20120217172217/http://www.icelandreview.com/icelandreview/search/news/Default.asp?ew_0_a_id=280573 | dead-url = yes }}</ref> Jón Ásgeir var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Þessi dómur gerði stöðu hans sem stjórnarformaður Baugs erfiða því samkvæmt lögum um hlutafélög þýddi dómurinn að hann mátti ekki sitja í stjórnum félaga á Íslandi í þrjú ár.<ref name="IHT" /> Vegna þess og þeirrar staðreyndar að nær allar eignir Baugs voru í Bretlandi íhugaði fyrirtækið að flytja til Bretlands þar sem Jón Ásgeir gæti áfram haldið um stjórnartaumana í fyrirtækinu.<ref name="BBCUKSwitch">{{Citation | title = Baugur investigates switch to UK | publisher = [[BBC News]] | date = 2008-07-04 | url = http://news.bbc.co.uk/1/hi/business/7489736.stm}}</ref><ref>{{Citation | title = Baugur Plans to Relocate to U.K. After Iceland Exit | publisher = [[Bloomberg L.P.|Bloomberg]] | date = 2008-07-04 | url = https://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601085&sid=aFloN8beKols&refer=europe}}</ref> Í febrúar 2013 fékk Jón Ásgeir 12 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir skattalagabrot og var sektaður um 62 milljónir íslenskra króna.<ref>Sigrún Davíðsdóttir, 'Acquittals and close connections', ''Sigrún Davíðsdóttir's Icelog'', June 9, 2014, http://uti.is/2014/06/acquittals-and-close-connections/.</ref> Þessi dómur var ómerktur af Mannréttindadómstól Evrópu 18. maí 2018. Jón Ásgeir hefur einnig verið ákærður af [[Sérstakur saksóknari|Sérstökum saksóknara]] fyrir hans hlutverk í hruninu. Eins og staðan er núna hefur tvívegis verið sýknaður í sama málinu og það mál bíður lokaniðurstöðu í Hæstarétti. === Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu === Þann 18. maí síðastliðinn úrskurðaði Mannréttindadómstóll Evrópu að íslenska ríkið hefði brotið á mannréttindum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar vegna þess að það refsaði honum tvívegis fyrir sama atvikið. Þetta var brot á 7. grein Mannréttindasáttmála Evrópu sem kveður á um rétt einstaklinga til að vera ekki refsað tvívegis fyrir sama atvik.<ref>http://hudoc.echr.coe.int/eng#{&#x22;languageisocode&#x22;:&#x5B;&#x22;ENG&#x22;&#x5D;,&#x22;documentcollectionid2&#x22;:&#x5B;&#x22;JUDGMENTS&#x22;&#x5D;,&#x22;itemid&#x22;:&#x5B;&#x22;001-173498&#x22;&#x5D;}</ref><ref>https://www.jonasgeirjohannesson.is/jon-asgeir-oheidarleiki-haesta-stigi/</ref> == Tengt efni == * [[Baugsmálið]] * [[Baugur Group|Baugur]] * [[Glitnir]] == Tilvísanir == {{reflist}} == Tenglar == * [http://www.visir.is/article/20090311/VIDSKIPTI06/774660019 ''Jón Ásgeir: Hefðum betur haldið okkur bara í smásölunni''; grein af Vísi.is] * [http://www.visir.is/jon-asgeir-jatar-sig-sigradan---their-unnu-/article/2010151994057 ''Jón Ásgeir játar sig sigraðan: „Þeir unnu“''; grein af Vísi.is 12. maí. 2010] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20120316125805/www.dv.is/beinlina/archive/jon-asgeir/ Bein lína á Dv.is, spurningum beint til Jóns Ásgeirs] '''Greinar eftir Jón Ásgeir''' * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1958481 ''Reiknum út rætur verðbólgunnar''; grein í Morgunblaðinu 2000] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3505525 ''Eignarhald fjölmiðla og hagsmunir samfélagsins''; grein í Morgunblaðinu 2004] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3878581 ''Tesco og frelsi á íslenskum matvörumarkaði''; grein í Fréttablaðinu 2006] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3933118 ''Umfangmestu sýndarréttarhöld Íslandssögunnar?''; grein í Fréttablaðinu 2007] * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090313115729/www.amx.is/vidskipti/5097/ Skipuleg rógsherferð, segir Jón Ásgeir Jóhannesson; grein af amx.is], svar Jóns við grein í New York Post * [https://www.jonasgeirjohannesson.is/jon-asgeir-johannesson-embaettismenn-sitji-adeins-i-atta-ar/ ''Jón Ásgeir skrifar um af hverju íslenskir embættismenn ættu einungis að sitja í átta ár''] '''Erlendir tenglar''' * [https://archive.is/20130630012648/www.nypost.com/seven/03082009/business/vikings_invade_5th_ave__158591.htm Vikings Invade 5th Ave. - Iceland Assumes Saks Stakes], frétt á vefútgáfu the [[New York Post]] * [http://business.timesonline.co.uk/tol/business/industry_sectors/retailing/article5907743.ece I'll be back, promises Jon Asgeir Johannesson] * [http://www.businessweek.com/news/2010-05-12/johannesson-says-glitnir-suit-is-politics-after-bank-collapse.html Johannesson Says Glitnir Suit Is ‘Politics’ After Bank Collapse] {{Hrunið}} {{Stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Íslenskir viðskiptamenn]] [[Flokkur:Íslenskir auðmenn]] [[Flokkur:Íslenskir milljarðamæringar]] [[Flokkur:Baugsmálið]] [[Flokkur:Baugur Group]] [[Flokkur:Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]] {{f|1968}} 6pjdvtw200ne7hk7tywieypcd0oc7dh Húmgapar 0 45368 1766148 1418359 2022-08-28T00:11:47Z Íslenski Frjálsi Vefurinn 84453 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | color = pink | name = Húmgapar | image = Paukstelis.jpg | image_width = 250px | image_caption = [[Náttfari]] (''[[Caprimulgus europeus]]'') | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | unranked_ordo = ''[[Cypselomorphae]]'' | ordo = '''Caprimulgiformes''' | ordo_authority = [[Robert Ridgway|Ridgway]], 1881 | subdivision_ranks = Ættir | subdivision = sjá grein }} '''Húmgapar''' eða '''myrkurfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Caprimulgiformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[fuglar|fugla]] sem finnast nánast um allan heim. Flestir þeirra eru næturfuglar sem veiða [[skordýr]] til matar. Þeir eru með góða nætursjón og öfluga vængi sem minna á vængi [[þytfuglar|þytfugla]] en litla fætur. {{commonscat|Caprimulgiformes|húmgöpum}} {{Stubbur|fugl}} [[Flokkur:Húmgapar| ]] hwmqva1o5ezh1t1yxd1ji02jecrplgt Kaldársel 0 57967 1766116 1716332 2022-08-27T12:31:12Z Berserkur 10188 lagfæring wikitext text/x-wiki [[Mynd:Kaldarsel - Helgafell 16.jpg|thumb|Við Kaldársel.]] '''Kaldársel''' er austan við [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]] í nágrenni [[Helgafell]]s. Þar rennur [[Kaldá]] sem staðurinn er nefndur eftir. Í næsta nágrenni við Kaldársel eru vinin [[Valaból]], eldstöðin [[Búrfellsgjá]], [[móberg]]sfjallið [[Helgafell]], ýmsir hellar, skóglendi og önnur útivistarsvæði. Sumarbúðir [[KFUK]] eru í Kaldárseli. Elsti hluti skálans er frá 1925 en tvisvar hefur verið byggt við hann. {{stubbur}} {{S|1925}} [[Flokkur:Íslenskar sumarbúðir]] [[Flokkur:Hafnarfjörður]] 4pqaswygtumihas5dhieni2y5iujbfk Sérsveit ríkislögreglustjóra 0 59310 1766128 1758557 2022-08-27T16:18:52Z Yungkleina 64195 wikitext text/x-wiki [[File:I have a gun and I'm not afraid to use it (7098715625).jpg|thumbnail|Vopnaður sérsveitarmaður]] '''Sérsveit ríkislögreglustjóra''' (stundum kölluð '''Víkingasveitin''') er [[vopn]]uð [[sérsveit]] [[Lögreglan á Íslandi|íslensku lögreglunnar]], sem hefur m.a. hlotið þjálfun til að fást við aðstæður sem gætu komið upp við [[hryðjuverk]]. Stærð sérsveitarinnar hefur verið mjög breytileg , árið 2018 voru 46 sérsveitarmenn. Í dag telja þeir færri en nákvæm tala er óvituð. Árið 2004 gaf ríkisstjórnin út að 52 skuli starfa í sérsveit og teljist þannig fullmönnuð. Mest hafa 46 verið í sérsveit. Snemma morguns 2. desember 2013 beittu sérsveitarmenn í fyrsta sinn vopnum sínum á vettvangi, gegn manni sem hafið hafði skothríð úr íbúð sinni í [[Árbær|Árbæjarhverfi]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Maðurinn skaut að lögreglumönnum sem brotist höfðu inn í íbúð hans. Hann var þá skotinn til bana.<ref>{{fréttaheimild|höfundur=Gunnar Dofri Ólafsson|titill=Sérsveitin aldrei gripið til vopna|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/02/sersveitin_aldrei_gripid_til_vopna/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> == Saga == Sérsveitin var upphaflega stofnuð þann 19. október [[1982]] sem sérsveit lögreglunnar í Reykjavík þegar fyrstu sérsveitarmennirnir höfðu lokið æfingum með [[Beredskapstroppen|norsku sérsveitinni]], sem er stundum kölluð ''Delta''.{{heimild vantar}} Það voru margar ástæður fyrir stofnun sérsveitarinnar íslensku, t.d. sú að árið [[1976]] lenti [[Flugvél|þota]] á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]] sem hafði verið rænt af króatískum aðskilnaðarsinnum. Einnig hryðjaverkinn á ólympíuleikunnum í Munchen 1972 sem varð til stofnun [[GSG 9|GSG-9]], sérsveit þýskulögreglunnar. Talið var ljóst að íslenska lögreglan þyrfti á vopnaðri sérsveit að halda til að geta brugðist við þeim breytilegum aðstæðum sem gætu komið upp. 1. júlí [[1997]] var embætti [[Ríkislögreglustjóri|ríkislögreglustjóra]] stofnað, þá var ákveðið að sérsveit lögreglunnar í Reykjavík yrði færð undir það embætti og yrði þá Sérsveit ríkislögreglustjóra. Árið [[2003]] ákvað [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]], dómsmálaráðherra, að fjölga í sérsveitinni. Sérsveitin var einungis með starfsstöð hjá ríkislögreglustjóra þar til þessi breyting átti sér stað en þá var tveimur starfsstöðum bætt við, hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli og hjá lögreglunni á [[Akureyri]]. Eftir sameiningu lögregluembættanna í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli þann 1. janúar [[2007]] varð til embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum og hefur nú sérsveitin starfsstöð þar. == Verkefni == {| class="wikitable floatright" |+ Tölur yfir vopnuð útköll milli áranna 2003-2018 <ref>https://www.althingi.is/altext/149/s/0483.html</ref> |- !Ártal !Vopnuð útköll |- |'''2003''': ||52 |- |'''2004''': ||38 |- |'''2005''': ||36 |- |'''2006''': ||42 |- |'''2007''': ||53 |- |'''2008''': ||48 |- |'''2009''': ||68 |- |'''2010''': ||63 |- |'''2011''': ||63 |- |'''2012''': ||72 |- |'''2013''': ||82 |- |'''2014''': ||79 |- |'''2015''': ||104 |- |'''2016''': ||108 |- |'''2017''': ||298 |- |'''1/1-30/9 2018''': ||177 |} Sérsveitin sinnir fjölmörgum verkefnum á ári hverju. Sérsveitin gerir út bíla sem standa vaktir á höfuðborgarsvæðinu ásamt því koma t.d. að þjálfun lögreglumanna hjá hinum ýmsu lögregluembættum landsins sem og sérstakri þjálfun og fræðslu í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Sérsveitin sinnir viðbótarlöggæslu við embættin þar sem hún hefur starfsstöð, þ.e.a.s. á Höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og á Akureyri. Sérsveitin aðstoðar einnig öll lögregluembættin á landinu, t.d. þegar handtaka þarf hættulega eða vopnaða aðila. Sérsveitin sinnir einnig vopnaðri gæslu þegar erlendir þjóðhöfðingjar koma hingað til lands. ===Tölulegar upplýsingar um verkefni sérsveitar árið 2011=== Sérsveit ríkislögreglustjóra sinnti 4.559 verkefnum á síðasta ári. Þar af voru sérstök sérsveitarverkefni 246 talsins og í 63 þeirra var sérsveitin vopnuð. Almenn löggæsluverkefni sveitarinnar voru 2.127 talsins, umferðarverkefni voru 462 og sérstök eftirlitsverkefni voru 761. Auk þess sinnti sérsveitin öryggiseftirliti með sendiráðum í 786 skipti og eftirliti með vélhjólaklúbbum 177 sinnum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í kafla um sérsveitina í ársskýrslu ríkislögreglustjóra. Athygli vekur að sprengjusérfræðingar sérsveitarinnar sinntu níu verkefnum á síðasta ári. Verkefnin fólust í að eyða sprengjum og sprengiefni sem fundist hafði á víðavangi auk þess að leita að sprengjum við opinberar heimsóknir, sem voru sjö á síðasta ári. Ekki liggur fyrir hvort sprengjuleit hafi verið framkvæmd við allar heimsóknirnar. Þá sinntu kafarar sérsveitarinnar fjórum verkefnum við leit að týndu fólki og að sönnunargögnum í sakamálum. Sérsveitin aðstoðaði ýmis lögregluembætti á landinu í 125 tilfellum vegna sérstakra verkefna. Þessi verkefni eru meðal annars við handtöku á hættulegum mönnum sem grunaðir voru um vopnaburð, við mannfjöldastjórnun og flutninga með hættulega fanga. (Úr frétt ríkislögreglustjóra 2011) ===Umsátur í Árbæjarhverfi=== Þann 2. desember 2013 var kl. 02:12 tilkynnt um tónlistarhávaða frá íbúð að Hraunbæ 20 [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Um kl. 02:50 var fyrst leitað aðstoðar sérsveitar löggæslunnar upp í Hraunbæ 20. Löggæslumenn héldu að þar væri hafin skothríð i íbúð. Í ljós hefur komið, samanber skýrslu Ríkissaksóknara, að það var öllum sannleika fjarri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf] . Meintur brotamaður í huga löggæslunnar, sem þeir vissu þá ekki hver var og höfðu ekki kannað það á leið sinni á vettvang, en samkvæmt tilkynningunni þá var íbúinn sem kvartað var undan nefndur M, en hann hét í raun og veru S. Siðar hafa þeir komist að því að viðkomandi maður sem dó af skotsárum af hendi sérsveitarinnar, hafði átt við mikil geðræn vandamál að stríða, hafði langa sögu afbrota að baki, meðal annars vopnalagabrot sem og brot gegn valdstjórninni. [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf] Einn íbúi á vettvangi sem almennir löggæslumenn sem voru fyrstir á vettvang ræddu við, fullyrti að hann hefði heyrt skothvell úr íbúðinni skömmu eftir miðnætti. Aðrir nágrannar, samanber þeir sem tilkynntu um hávaðann á neyðarlínunni, ræddu einungis um að hávær tónlist hefði heyrst frá íbúðinni [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu Ríkissaksóknara segir meðal annars um niðurstöðu rannsóknardeildar á vettvangi : '''„...ekkert sem bendir til að S hafi beitt skotvopni inni í íbúð sinni áður en lögregla kom á vettvang aðfararnótt 2. desember 2013“''' Sérsveitin var síðan kölluð á svæðið klukkan 02:50 og gerði hún þá fyrstu atlögu að íbúðinni. Brynklæddir menn voru sendir til að reyna að ná sambandi við manninn. Maðurinn skaut að sérsveitarmanninum sem fyrstur fór inn í íbúðina að baki brynskjaldar síns og fékk hann skotið í skjöld sinn segir í skýrslunni. Tilkynning um að það stæði til að vopnast barst fjarskiptamiðstöð klukkan 03:09. Þegar klukkan var 03:23 var óskað í fjarskiptamiðstöð um skjóta aðstoð á vettvang. Klukkan 03:33 var bókað : '''„heildarútkall sent á sérsveit“''', en verklagsreglur bjóða að svo sé gert þegar skotvopnum er beitt. Þetta mun hafa verið ákveðið eftir að sérsveitarmaður sá sem fyrstur fór inn í íbúð mannsins að baki brynskjaldar síns eftir að lásasmiður hafði borað út lásinn að íbúðinni. Mikil gagnrýni hefur komið fram um að lásasmiðurinn var algerlega óvarinn. Lásasmiðurinn segir að sér hafi ekki verið tilkynnt um að skotvopn gæti verið að ræða inni í íbúðinni sem honum gæti stafað hætta af, þá var honum hvorki boðið skothelt vesti við vinnu sína né var hægt að vernda hann með brynskjöldum meðan hann boraði út lásinn að íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Fyrst um sinn kölluðu löggæslumenn, almennir, sem sérsveitarmenn, til mannsins sem M, en hann hét raunverulega S. Þetta leiðréttist þegar var verið að skora á S að leggja niður vopn. Þegar klukkan var 05:55 hóf sérsveitin að skjóta fjölda gasskotflauga inn í íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Klukkan 05:30 voru sendir tveir menn úr samningahópi sérsveitarinnar á vettvang. Aldrei kom þó til að þeir reyndu að hafa samband við S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu RSS kemur skýrt fram að lögregla á vettvangi reyndi allan tímann á vettvangi að ná sambandi við S en án árangurs. Hann svaraði ekki síma né margítrekuðum köllum og áskorunum lögreglumanna á vettvangi. En símtöl höfðu reynst árangurslaus áður þar sem einungis tók við talhólf í þeim tveimur símanúmerum sem skráð voru á S. Klukkan 06:06:13 var búið að skjóta inn í íbúð S, nánar tiltekið eldhúsgluggann fyrir miðju íbúðar, 10 gasskotflaugum. Þá strax á eftir var tilkynnt að S svaraði þeirri skothríð með skoti úr haglabyssu út um þann glugga sem gasskotflaugunum var skotið inn um og heyrist sá hvellur í upptökubúnaði fjarskipta löggæslumanna. Samtals var skotið inn 36 gasvökvaflaugum um eldhúsglugga sem og glugga svefnherbergisins og einhver þeirra fóru þó ekki inn [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt skýrslum þá var samtals 10 af þeim skotið inn í svefnherbergi S eftir að hann var kominn þangað inn. Eftir þetta var tekin ákvörðun um að skjóta mun stærri gasflaug inn um útydyrahurð S til að knýja fram uppgjöf hans. Sú flaug inniheldur nærri fjórum sinum meira gasefni en hver þeirra fyrri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf], en hún hefur í för með sér sem kallað er væga íkveikihættu. Því var þegar þarna var komið sögu búið að kalla slökkvilið á vettvang. Samkvæmt framburði þeirra sem að aðgerðunum stóðu var fljótlega eftir að hinni stóru gasflaug var skotið í gegn um útidyr S tekin ákvörðun um að brjótast inn í íbúðina. Fyrirmæli um það komu frá vettvangsstjóra klukkan 06:41. Klukkan 06:42 er tilkynnt að aðgerðasveit sé inni í íbúðinni og sjá enga hreyfingu. Innan hálfrar mínútu er tilkynnt um að sérsveitarmaður sé sár. Strax í kjölfar þessa var tilkynnt um skotáverka á S og óskað eftir bráðaliða. Sár þess sérsveitarmanns voru sem betur fer ekki önnur samkvæmt skýrslu Ríkissaksóknara en minni háttar áverka á andliti sem áætlað er að megi rekja til hagla. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni þá fóru 4 sérsveitarmenn inn í íbúðina með skammbyssur sem og hriðskotabyssur og búnir skotheldum klæðnaði sem og höfuðhjálmum og gasgrímum. Tveir hinna fremri voru með brynskyldi að auki við hin brugðnu skotvopn. Kölluðu þeir á S : '''„vopnuð lögregla“''' og þá strax mun S hafa skotið innan úr svefnherberginu, en það heyrist í upptökubúnaði sérsveitarinnar á vettvangi. Hinir brynvörðu sérsveitarmenn í skothelda klæðnaðinum töldu sig alla vera í lífshættu en gætu ekki hörfað og sóttu því áfram og hófu skothríð á móti þeirri sem S beindi að þeim, alls þremur haglaskotum. Á stuttri stund yfirbuguðu sérsveitarmennirnir S, enda þá orðinn óvígur af skotsárum úr skotvopnum sérsveitarmannanna [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. S var úrskurðaður látinn á bráðadeild Landsspítala klukkan 06:58. Um dánarorsök samkvæmt krufningu segir í skýrslunni : '''„Krufningin leiddi í ljós rof á blóðrás vegna blæðingar til dauða sem dánarorsök. Blæðingin er af völdum tveggja skotsára, annað í brjóst og hinn (sic) í nára/þjóhnappa. .............Eiturefnagreining sýnir að maðurinn var undir áhrifum áfengis þegar hann lést“''' [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknar tæknideildar löggæslunnar þá skaut S alls 6 haglaskotum. Tveimur þeirra skaut hann út um glugga í átt að bifreiðastæði þar sem sérsveitin var staðsett í skjóli við bifreiðir og brynskildi sína. Eitt þeirra í brynskjöld sérsveitarmanns sem í upphafi fór inn um dyr íbúðarinnar. Þrjú þeirra síðustu fóru í gegn um dyr íbúðar S eftir seinni inngöngu inn í íbúðarina af hinum fjórum sérsveitarmönnum. Þetta var í fyrsta skipti sem maður er skotinn til bana af lögregluyfirvöldum á Íslandi. <ref>{{fréttaheimild|titill=Íbúð byssumannsins|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/03/ibud_byssumannsins_2/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> '''Úrskurður Ríkissaksóknara''' Rannsókn ríkissaksóknara á skotárásinni í Hraunbæ í desember, þar sem maður lést eftir aðgerðir lögreglunnar, hefur verið hætt. Þetta kemur fram á vef embættisins. Þar segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til refsiverðrar háttsemi. == Þjálfun == Sérsveitarmenn í Víkingasveitinni fá svipaða kennslu og þjálfun og aðrar sérsveitir á norðurlöndunum. Mikil og góð samskipti hafa verið á milli annarra sveita eins og norsku sveitarinnar "Delta". Samkvæmt frétt á lögreglan.is: "Á tímabilinu 13. til 27. júní standa yfir hér á landi sameiginlegar æfingar sérsveitar norsku lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Norska sérsveitin kallast Beredskapstroppen Delta. Rekja má samstarf sérsveitanna til ársins 1982. Þá sóttu fyrstu meðlimir íslensku sérsveitarinnar nýliðanámskeið hjá norsku sérsveitinni og hefur samstarf sérsveitanna varað í 25 ár. Á þessum árum hafa íslenskir sérsveitarmenn margoft tekið þátt í námskeiðum og æfingum hjá norsku sérsveitinni og því sérstaklega ánægjulegt að norska sérsveitin skuli nú taka þátt í æfingum hérlendis með sérsveit ríkislögreglustjóra með svo fjölmennu lögregluliði. Um margvíslegar æfingar er að ræða. Alls taka um 100 sérsveitarmenn þátt í æfingunum. Svo fjölmenn sérsveitaræfing lögreglu hefur ekki áður verið haldin hér á landi. Ríkislögreglustjóri stýrir æfingunum í samvinnu við yfirmenn norsku sveitarinnar." ===Nýliðanámskeið=== Til að komast í sérsveit þarf að ljúka svokölluðu nýliðanámskeiði. Þau eru haldin annað hvert ár og var það haldið seinast árið 2020. Ekki er nákvæmlega vitað hvað fer fram á nýliðanámskeiði sérsveitar en þó eru gerðar ríkar líkamlegar kröfur. Þeir sem standast nýliðanámskeið geta sótt um starf í sérsveit þegar það eru auglýstar lausar stöður. '''Þrekpróf sérsveitar:''' *3 km þar sem lágmarkstími er 12 mín *80 kg hnébeygjur, 15 endurtekningar *80 kg bekkpressa, 10 endurtekningar *Upphífing með 25 kg þyngingu, framkvæmd einu sinni og svo er hangið 60 sek. *Planki í tvær mínútur Undanfarin ár hefur verið mikið til umfjöllunar að engin kona starfi í sérsveit. Yfirmenn sérsveitar segja að aðsókn lögreglukvenna í sérsveit sé lítil og þær eigi helst erfitt með að standast líkamlegu kröfurnar þar sem umsækjendur þurfi að geta hlaupið hratt og lyft þungt allt í einni atrennu. Ríkislögreglustjóri hefur staðfest að þrekkröfur fyrir næsta nýliðanámskeið verði endurskoðað.<ref>https://www.visir.is/g/20212122256d</ref> [[Mynd:HK MP5 noBG.png|thumb|300px|right|MP5 hríðskotabyssa]] [[Mynd:Glock 17-removebg-preview.png|thumb|250px|right|Glock 17 skammbyssa]] == Tækjabúnaður == ===Skotvopn=== Sérsveitin er vopnuð með eftirfarandi skotvopnum: *[[Heckler & Koch MP5]] [[hríðskotabyssa]] *[[Heckler & Koch G36]] [[riffill]] *[[Blaser 93 Tactical|Blaser R93]]-[[7.62×51 NATO]] [[riffill]] *[[Glock 17]] [[skammbyssa]] *[[Steyr SSG 69]] [[riffill]] *[[Mossberg 500]] [[haglabyssa]] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Br%C3%BCgger_%26_Thomet_GL06 B&G LL06] höggboltabyssa ===Bílar=== Þetta telst ekki tæmandi listi og er fjöldi bíla ekki nákvæmlega vitaður. Allir sérsveitar bílar í dag eru ómerktir. *[https://en.wikipedia.org/wiki/Ford%20Explorer Ford Police Interceptor Utility] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Chevrolet%20Suburban Chevrolet Suburban/GMC Yukon] <ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/19/sersveitin_eflir_bunadinn_3/</ref> ==Heimildir== * [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf Skýrsla ríkissaksóknara um Árbæjarmálið] == Tenglar == * [http://www.logreglan.is Heimasíða lögreglunnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=_4zJKDFV_m4 Myndband af æfingum sérsveitarinnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=PZUjvtKdDN8&feature=related Myndband af æfingum sérsveitarinnar] [[Flokkur:Löggæsla á Íslandi]] [[Flokkur:Sérsveitir]] 6vkb68fo13z9ap0vvt1a2lwo6vxynje 1766133 1766128 2022-08-27T19:41:45Z Berserkur 10188 deili um hlutleysi máls wikitext text/x-wiki [[File:I have a gun and I'm not afraid to use it (7098715625).jpg|thumbnail|Vopnaður sérsveitarmaður]] '''Sérsveit ríkislögreglustjóra''' (stundum kölluð '''Víkingasveitin''') er [[vopn]]uð [[sérsveit]] [[Lögreglan á Íslandi|íslensku lögreglunnar]], sem hefur m.a. hlotið þjálfun til að fást við aðstæður sem gætu komið upp við [[hryðjuverk]]. Stærð sérsveitarinnar hefur verið mjög breytileg , árið 2018 voru 46 sérsveitarmenn. Í dag telja þeir færri en nákvæm tala er óvituð. Árið 2004 gaf ríkisstjórnin út að 52 skuli starfa í sérsveit og teljist þannig fullmönnuð. Mest hafa 46 verið í sérsveit. == Saga == Sérsveitin var upphaflega stofnuð þann 19. október [[1982]] sem sérsveit lögreglunnar í Reykjavík þegar fyrstu sérsveitarmennirnir höfðu lokið æfingum með [[Beredskapstroppen|norsku sérsveitinni]], sem er stundum kölluð ''Delta''.{{heimild vantar}} Það voru margar ástæður fyrir stofnun sérsveitarinnar íslensku, t.d. sú að árið [[1976]] lenti [[Flugvél|þota]] á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]] sem hafði verið rænt af króatískum aðskilnaðarsinnum. Einnig hryðjaverkinn á ólympíuleikunnum í Munchen 1972 sem varð til stofnun [[GSG 9|GSG-9]], sérsveit þýskulögreglunnar. Talið var ljóst að íslenska lögreglan þyrfti á vopnaðri sérsveit að halda til að geta brugðist við þeim breytilegum aðstæðum sem gætu komið upp. 1. júlí [[1997]] var embætti [[Ríkislögreglustjóri|ríkislögreglustjóra]] stofnað, þá var ákveðið að sérsveit lögreglunnar í Reykjavík yrði færð undir það embætti og yrði þá Sérsveit ríkislögreglustjóra. Árið [[2003]] ákvað [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]], dómsmálaráðherra, að fjölga í sérsveitinni. Sérsveitin var einungis með starfsstöð hjá ríkislögreglustjóra þar til þessi breyting átti sér stað en þá var tveimur starfsstöðum bætt við, hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli og hjá lögreglunni á [[Akureyri]]. Eftir sameiningu lögregluembættanna í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli þann 1. janúar [[2007]] varð til embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum og hefur nú sérsveitin starfsstöð þar. Snemma morguns 2. desember [[2013]] beittu sérsveitarmenn í fyrsta sinn vopnum sínum á vettvangi, gegn manni sem hafið hafði skothríð úr íbúð sinni í [[Árbær|Árbæjarhverfi]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Maðurinn skaut að lögreglumönnum sem brotist höfðu inn í íbúð hans. Hann var þá skotinn til bana.<ref>{{fréttaheimild|höfundur=Gunnar Dofri Ólafsson|titill=Sérsveitin aldrei gripið til vopna|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/02/sersveitin_aldrei_gripid_til_vopna/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> == Verkefni == {| class="wikitable floatright" |+ Tölur yfir vopnuð útköll milli áranna 2003-2018 <ref>https://www.althingi.is/altext/149/s/0483.html</ref> |- !Ártal !Vopnuð útköll |- |'''2003''': ||52 |- |'''2004''': ||38 |- |'''2005''': ||36 |- |'''2006''': ||42 |- |'''2007''': ||53 |- |'''2008''': ||48 |- |'''2009''': ||68 |- |'''2010''': ||63 |- |'''2011''': ||63 |- |'''2012''': ||72 |- |'''2013''': ||82 |- |'''2014''': ||79 |- |'''2015''': ||104 |- |'''2016''': ||108 |- |'''2017''': ||298 |- |'''1/1-30/9 2018''': ||177 |} Sérsveitin sinnir fjölmörgum verkefnum á ári hverju. Sérsveitin gerir út bíla sem standa vaktir á höfuðborgarsvæðinu ásamt því koma t.d. að þjálfun lögreglumanna hjá hinum ýmsu lögregluembættum landsins sem og sérstakri þjálfun og fræðslu í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Sérsveitin sinnir viðbótarlöggæslu við embættin þar sem hún hefur starfsstöð, þ.e.a.s. á Höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og á Akureyri. Sérsveitin aðstoðar einnig öll lögregluembættin á landinu, t.d. þegar handtaka þarf hættulega eða vopnaða aðila. Sérsveitin sinnir einnig vopnaðri gæslu þegar erlendir þjóðhöfðingjar koma hingað til lands. ===Umsátur í Árbæjarhverfi=== {{hlutleysi}} Þann 2. desember 2013 var kl. 02:12 tilkynnt um tónlistarhávaða frá íbúð að Hraunbæ 20 [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Um kl. 02:50 var fyrst leitað aðstoðar sérsveitar löggæslunnar upp í Hraunbæ 20. Löggæslumenn héldu að þar væri hafin skothríð i íbúð. Í ljós hefur komið, samanber skýrslu Ríkissaksóknara, að það var öllum sannleika fjarri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Meintur brotamaður í huga löggæslunnar, sem þeir vissu þá ekki hver var og höfðu ekki kannað það á leið sinni á vettvang, en samkvæmt tilkynningunni þá var íbúinn sem kvartað var undan nefndur M, en hann hét í raun og veru S. Siðar hafa þeir komist að því að viðkomandi maður sem dó af skotsárum af hendi sérsveitarinnar, hafði átt við mikil geðræn vandamál að stríða, hafði langa sögu afbrota að baki, meðal annars vopnalagabrot sem og brot gegn valdstjórninni. [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf] Einn íbúi á vettvangi sem almennir löggæslumenn sem voru fyrstir á vettvang ræddu við, fullyrti að hann hefði heyrt skothvell úr íbúðinni skömmu eftir miðnætti. Aðrir nágrannar, samanber þeir sem tilkynntu um hávaðann á neyðarlínunni, ræddu einungis um að hávær tónlist hefði heyrst frá íbúðinni [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu Ríkissaksóknara segir meðal annars um niðurstöðu rannsóknardeildar á vettvangi : '''„...ekkert sem bendir til að S hafi beitt skotvopni inni í íbúð sinni áður en lögregla kom á vettvang aðfararnótt 2. desember 2013“''' Sérsveitin var síðan kölluð á svæðið klukkan 02:50 og gerði hún þá fyrstu atlögu að íbúðinni. Brynklæddir menn voru sendir til að reyna að ná sambandi við manninn. Maðurinn skaut að sérsveitarmanninum sem fyrstur fór inn í íbúðina að baki brynskjaldar síns og fékk hann skotið í skjöld sinn segir í skýrslunni. Tilkynning um að það stæði til að vopnast barst fjarskiptamiðstöð klukkan 03:09. Þegar klukkan var 03:23 var óskað í fjarskiptamiðstöð um skjóta aðstoð á vettvang. Klukkan 03:33 var bókað : '''„heildarútkall sent á sérsveit“''', en verklagsreglur bjóða að svo sé gert þegar skotvopnum er beitt. Þetta mun hafa verið ákveðið eftir að sérsveitarmaður sá sem fyrstur fór inn í íbúð mannsins að baki brynskjaldar síns eftir að lásasmiður hafði borað út lásinn að íbúðinni. Mikil gagnrýni hefur komið fram um að lásasmiðurinn var algerlega óvarinn. Lásasmiðurinn segir að sér hafi ekki verið tilkynnt um að skotvopn gæti verið að ræða inni í íbúðinni sem honum gæti stafað hætta af, þá var honum hvorki boðið skothelt vesti við vinnu sína né var hægt að vernda hann með brynskjöldum meðan hann boraði út lásinn að íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Fyrst um sinn kölluðu löggæslumenn, almennir, sem sérsveitarmenn, til mannsins sem M, en hann hét raunverulega S. Þetta leiðréttist þegar var verið að skora á S að leggja niður vopn. Þegar klukkan var 05:55 hóf sérsveitin að skjóta fjölda gasskotflauga inn í íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Klukkan 05:30 voru sendir tveir menn úr samningahópi sérsveitarinnar á vettvang. Aldrei kom þó til að þeir reyndu að hafa samband við S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu RSS kemur skýrt fram að lögregla á vettvangi reyndi allan tímann á vettvangi að ná sambandi við S en án árangurs. Hann svaraði ekki síma né margítrekuðum köllum og áskorunum lögreglumanna á vettvangi. En símtöl höfðu reynst árangurslaus áður þar sem einungis tók við talhólf í þeim tveimur símanúmerum sem skráð voru á S. Klukkan 06:06:13 var búið að skjóta inn í íbúð S, nánar tiltekið eldhúsgluggann fyrir miðju íbúðar, 10 gasskotflaugum. Þá strax á eftir var tilkynnt að S svaraði þeirri skothríð með skoti úr haglabyssu út um þann glugga sem gasskotflaugunum var skotið inn um og heyrist sá hvellur í upptökubúnaði fjarskipta löggæslumanna. Samtals var skotið inn 36 gasvökvaflaugum um eldhúsglugga sem og glugga svefnherbergisins og einhver þeirra fóru þó ekki inn [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt skýrslum þá var samtals 10 af þeim skotið inn í svefnherbergi S eftir að hann var kominn þangað inn. Eftir þetta var tekin ákvörðun um að skjóta mun stærri gasflaug inn um útydyrahurð S til að knýja fram uppgjöf hans. Sú flaug inniheldur nærri fjórum sinum meira gasefni en hver þeirra fyrri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf], en hún hefur í för með sér sem kallað er væga íkveikihættu. Því var þegar þarna var komið sögu búið að kalla slökkvilið á vettvang. Samkvæmt framburði þeirra sem að aðgerðunum stóðu var fljótlega eftir að hinni stóru gasflaug var skotið í gegn um útidyr S tekin ákvörðun um að brjótast inn í íbúðina. Fyrirmæli um það komu frá vettvangsstjóra klukkan 06:41. Klukkan 06:42 er tilkynnt að aðgerðasveit sé inni í íbúðinni og sjá enga hreyfingu. Innan hálfrar mínútu er tilkynnt um að sérsveitarmaður sé sár. Strax í kjölfar þessa var tilkynnt um skotáverka á S og óskað eftir bráðaliða. Sár þess sérsveitarmanns voru sem betur fer ekki önnur samkvæmt skýrslu Ríkissaksóknara en minni háttar áverka á andliti sem áætlað er að megi rekja til hagla. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni þá fóru 4 sérsveitarmenn inn í íbúðina með skammbyssur sem og hriðskotabyssur og búnir skotheldum klæðnaði sem og höfuðhjálmum og gasgrímum. Tveir hinna fremri voru með brynskyldi að auki við hin brugðnu skotvopn. Kölluðu þeir á S : '''„vopnuð lögregla“''' og þá strax mun S hafa skotið innan úr svefnherberginu, en það heyrist í upptökubúnaði sérsveitarinnar á vettvangi. Hinir brynvörðu sérsveitarmenn í skothelda klæðnaðinum töldu sig alla vera í lífshættu en gætu ekki hörfað og sóttu því áfram og hófu skothríð á móti þeirri sem S beindi að þeim, alls þremur haglaskotum. Á stuttri stund yfirbuguðu sérsveitarmennirnir S, enda þá orðinn óvígur af skotsárum úr skotvopnum sérsveitarmannanna [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. S var úrskurðaður látinn á bráðadeild Landsspítala klukkan 06:58. Um dánarorsök samkvæmt krufningu segir í skýrslunni : '''„Krufningin leiddi í ljós rof á blóðrás vegna blæðingar til dauða sem dánarorsök. Blæðingin er af völdum tveggja skotsára, annað í brjóst og hinn (sic) í nára/þjóhnappa. .............Eiturefnagreining sýnir að maðurinn var undir áhrifum áfengis þegar hann lést“''' [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknar tæknideildar löggæslunnar þá skaut S alls 6 haglaskotum. Tveimur þeirra skaut hann út um glugga í átt að bifreiðastæði þar sem sérsveitin var staðsett í skjóli við bifreiðir og brynskildi sína. Eitt þeirra í brynskjöld sérsveitarmanns sem í upphafi fór inn um dyr íbúðarinnar. Þrjú þeirra síðustu fóru í gegn um dyr íbúðar S eftir seinni inngöngu inn í íbúðarina af hinum fjórum sérsveitarmönnum. Þetta var í fyrsta skipti sem maður er skotinn til bana af lögregluyfirvöldum á Íslandi. <ref>{{fréttaheimild|titill=Íbúð byssumannsins|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/03/ibud_byssumannsins_2/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> '''Úrskurður Ríkissaksóknara''' Rannsókn ríkissaksóknara á skotárásinni í Hraunbæ í desember, þar sem maður lést eftir aðgerðir lögreglunnar, hefur verið hætt. Þetta kemur fram á vef embættisins. Þar segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til refsiverðrar háttsemi. == Þjálfun == Sérsveitarmenn í Víkingasveitinni fá svipaða kennslu og þjálfun og aðrar sérsveitir á norðurlöndunum. Mikil og góð samskipti hafa verið á milli annarra sveita eins og norsku sveitarinnar "Delta". Samkvæmt frétt á lögreglan.is: "Á tímabilinu 13. til 27. júní standa yfir hér á landi sameiginlegar æfingar sérsveitar norsku lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Norska sérsveitin kallast Beredskapstroppen Delta. Rekja má samstarf sérsveitanna til ársins 1982. Þá sóttu fyrstu meðlimir íslensku sérsveitarinnar nýliðanámskeið hjá norsku sérsveitinni og hefur samstarf sérsveitanna varað í 25 ár. Á þessum árum hafa íslenskir sérsveitarmenn margoft tekið þátt í námskeiðum og æfingum hjá norsku sérsveitinni og því sérstaklega ánægjulegt að norska sérsveitin skuli nú taka þátt í æfingum hérlendis með sérsveit ríkislögreglustjóra með svo fjölmennu lögregluliði. Um margvíslegar æfingar er að ræða. Alls taka um 100 sérsveitarmenn þátt í æfingunum. Svo fjölmenn sérsveitaræfing lögreglu hefur ekki áður verið haldin hér á landi. Ríkislögreglustjóri stýrir æfingunum í samvinnu við yfirmenn norsku sveitarinnar." ===Nýliðanámskeið=== Til að komast í sérsveit þarf að ljúka svokölluðu nýliðanámskeiði. Þau eru haldin annað hvert ár og var það haldið seinast árið 2020. Ekki er nákvæmlega vitað hvað fer fram á nýliðanámskeiði sérsveitar en þó eru gerðar ríkar líkamlegar kröfur. Þeir sem standast nýliðanámskeið geta sótt um starf í sérsveit þegar það eru auglýstar lausar stöður. '''Þrekpróf sérsveitar:''' *3 km þar sem lágmarkstími er 12 mín *80 kg hnébeygjur, 15 endurtekningar *80 kg bekkpressa, 10 endurtekningar *Upphífing með 25 kg þyngingu, framkvæmd einu sinni og svo er hangið 60 sek. *Planki í tvær mínútur Undanfarin ár hefur verið mikið til umfjöllunar að engin kona starfi í sérsveit. Yfirmenn sérsveitar segja að aðsókn lögreglukvenna í sérsveit sé lítil og þær eigi helst erfitt með að standast líkamlegu kröfurnar þar sem umsækjendur þurfi að geta hlaupið hratt og lyft þungt allt í einni atrennu. Ríkislögreglustjóri hefur staðfest að þrekkröfur fyrir næsta nýliðanámskeið verði endurskoðað.<ref>https://www.visir.is/g/20212122256d</ref> [[Mynd:HK MP5 noBG.png|thumb|300px|right|MP5 hríðskotabyssa]] [[Mynd:Glock 17-removebg-preview.png|thumb|250px|right|Glock 17 skammbyssa]] == Tækjabúnaður == ===Skotvopn=== Sérsveitin er vopnuð með eftirfarandi skotvopnum: *[[Heckler & Koch MP5]] [[hríðskotabyssa]] *[[Heckler & Koch G36]] [[riffill]] *[[Blaser 93 Tactical|Blaser R93]]-[[7.62×51 NATO]] [[riffill]] *[[Glock 17]] [[skammbyssa]] *[[Steyr SSG 69]] [[riffill]] *[[Mossberg 500]] [[haglabyssa]] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Br%C3%BCgger_%26_Thomet_GL06 B&G LL06] höggboltabyssa ===Bílar=== Þetta telst ekki tæmandi listi og er fjöldi bíla ekki nákvæmlega vitaður. Allir sérsveitar bílar í dag eru ómerktir. *[https://en.wikipedia.org/wiki/Ford%20Explorer Ford Police Interceptor Utility] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Chevrolet%20Suburban Chevrolet Suburban/GMC Yukon] <ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/19/sersveitin_eflir_bunadinn_3/</ref> ==Heimildir== * [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf Skýrsla ríkissaksóknara um Árbæjarmálið] == Tenglar == * [http://www.logreglan.is Heimasíða lögreglunnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=_4zJKDFV_m4 Myndband af æfingum sérsveitarinnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=PZUjvtKdDN8&feature=related Myndband af æfingum sérsveitarinnar] [[Flokkur:Löggæsla á Íslandi]] [[Flokkur:Sérsveitir]] 3c8yojn8uf6mhqi1pkjh11yh6gqn2cj 1766134 1766133 2022-08-27T19:47:45Z Berserkur 10188 hreingera frekar.. wikitext text/x-wiki [[File:I have a gun and I'm not afraid to use it (7098715625).jpg|thumbnail|Vopnaður sérsveitarmaður]] '''Sérsveit ríkislögreglustjóra''' (stundum kölluð '''Víkingasveitin''') er [[vopn]]uð [[sérsveit]] [[Lögreglan á Íslandi|íslensku lögreglunnar]], sem hefur m.a. hlotið þjálfun til að fást við aðstæður sem gætu komið upp við [[hryðjuverk]]. Stærð sérsveitarinnar hefur verið mjög breytileg , árið 2018 voru 46 sérsveitarmenn. Í dag telja þeir færri en nákvæm tala er óvituð. Árið 2004 gaf ríkisstjórnin út að 52 skuli starfa í sérsveit og teljist þannig fullmönnuð. Mest hafa 46 verið í sérsveit. == Saga == Sérsveitin var upphaflega stofnuð þann 19. október [[1982]] sem sérsveit lögreglunnar í Reykjavík þegar fyrstu sérsveitarmennirnir höfðu lokið æfingum með [[Beredskapstroppen|norsku sérsveitinni]], sem er stundum kölluð ''Delta''.{{heimild vantar}} Það voru margar ástæður fyrir stofnun sérsveitarinnar íslensku, t.d. sú að árið [[1976]] lenti [[Flugvél|þota]] á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]] sem hafði verið rænt af króatískum aðskilnaðarsinnum. Einnig hryðjaverkinn á ólympíuleikunnum í Munchen 1972 sem varð til stofnun [[GSG 9|GSG-9]], sérsveit þýskulögreglunnar. Talið var ljóst að íslenska lögreglan þyrfti á vopnaðri sérsveit að halda til að geta brugðist við þeim breytilegum aðstæðum sem gætu komið upp. 1. júlí [[1997]] var embætti [[Ríkislögreglustjóri|ríkislögreglustjóra]] stofnað, þá var ákveðið að sérsveit lögreglunnar í Reykjavík yrði færð undir það embætti og yrði þá Sérsveit ríkislögreglustjóra. Árið [[2003]] ákvað [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]], dómsmálaráðherra, að fjölga í sérsveitinni. Sérsveitin var einungis með starfsstöð hjá ríkislögreglustjóra þar til þessi breyting átti sér stað en þá var tveimur starfsstöðum bætt við, hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli og hjá lögreglunni á [[Akureyri]]. Eftir sameiningu lögregluembættanna í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli þann 1. janúar [[2007]] varð til embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum og hefur nú sérsveitin starfsstöð þar. Snemma morguns 2. desember [[2013]] beittu sérsveitarmenn í fyrsta sinn vopnum sínum á vettvangi, gegn manni sem hafið hafði skothríð úr íbúð sinni í [[Árbær|Árbæjarhverfi]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Maðurinn skaut að lögreglumönnum sem brotist höfðu inn í íbúð hans. Hann var þá skotinn til bana.<ref>{{fréttaheimild|höfundur=Gunnar Dofri Ólafsson|titill=Sérsveitin aldrei gripið til vopna|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/02/sersveitin_aldrei_gripid_til_vopna/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> == Verkefni == {| class="wikitable floatright" |+ Tölur yfir vopnuð útköll milli áranna 2003-2018 <ref>https://www.althingi.is/altext/149/s/0483.html</ref> |- !Ártal !Vopnuð útköll |- |'''2003''': ||52 |- |'''2004''': ||38 |- |'''2005''': ||36 |- |'''2006''': ||42 |- |'''2007''': ||53 |- |'''2008''': ||48 |- |'''2009''': ||68 |- |'''2010''': ||63 |- |'''2011''': ||63 |- |'''2012''': ||72 |- |'''2013''': ||82 |- |'''2014''': ||79 |- |'''2015''': ||104 |- |'''2016''': ||108 |- |'''2017''': ||298 |- |'''1/1-30/9 2018''': ||177 |} Sérsveitin sinnir fjölmörgum verkefnum á ári hverju. Sérsveitin gerir út bíla sem standa vaktir á höfuðborgarsvæðinu ásamt því koma t.d. að þjálfun lögreglumanna hjá hinum ýmsu lögregluembættum landsins sem og sérstakri þjálfun og fræðslu í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Sérsveitin sinnir viðbótarlöggæslu við embættin þar sem hún hefur starfsstöð, þ.e.a.s. á Höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og á Akureyri. Sérsveitin aðstoðar einnig öll lögregluembættin á landinu, t.d. þegar handtaka þarf hættulega eða vopnaða aðila. Sérsveitin sinnir einnig vopnaðri gæslu þegar erlendir þjóðhöfðingjar koma hingað til lands. ===Umsátur í Árbæjarhverfi=== {{hreingera}} Þann 2. desember 2013 var kl. 02:12 tilkynnt um tónlistarhávaða frá íbúð að Hraunbæ 20 [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Um kl. 02:50 var fyrst leitað aðstoðar sérsveitar löggæslunnar upp í Hraunbæ 20. Löggæslumenn héldu að þar væri hafin skothríð i íbúð. Í ljós hefur komið, samanber skýrslu Ríkissaksóknara, að það var öllum sannleika fjarri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Meintur brotamaður í huga löggæslunnar, sem þeir vissu þá ekki hver var og höfðu ekki kannað það á leið sinni á vettvang, en samkvæmt tilkynningunni þá var íbúinn sem kvartað var undan nefndur M, en hann hét í raun og veru S. Siðar hafa þeir komist að því að viðkomandi maður sem dó af skotsárum af hendi sérsveitarinnar, hafði átt við mikil geðræn vandamál að stríða, hafði langa sögu afbrota að baki, meðal annars vopnalagabrot sem og brot gegn valdstjórninni. [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf] Einn íbúi á vettvangi sem almennir löggæslumenn sem voru fyrstir á vettvang ræddu við, fullyrti að hann hefði heyrt skothvell úr íbúðinni skömmu eftir miðnætti. Aðrir nágrannar, samanber þeir sem tilkynntu um hávaðann á neyðarlínunni, ræddu einungis um að hávær tónlist hefði heyrst frá íbúðinni [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu Ríkissaksóknara segir meðal annars um niðurstöðu rannsóknardeildar á vettvangi : '''„...ekkert sem bendir til að S hafi beitt skotvopni inni í íbúð sinni áður en lögregla kom á vettvang aðfararnótt 2. desember 2013“''' Sérsveitin var síðan kölluð á svæðið klukkan 02:50 og gerði hún þá fyrstu atlögu að íbúðinni. Brynklæddir menn voru sendir til að reyna að ná sambandi við manninn. Maðurinn skaut að sérsveitarmanninum sem fyrstur fór inn í íbúðina að baki brynskjaldar síns og fékk hann skotið í skjöld sinn segir í skýrslunni. Tilkynning um að það stæði til að vopnast barst fjarskiptamiðstöð klukkan 03:09. Þegar klukkan var 03:23 var óskað í fjarskiptamiðstöð um skjóta aðstoð á vettvang. Klukkan 03:33 var bókað : '''„heildarútkall sent á sérsveit“''', en verklagsreglur bjóða að svo sé gert þegar skotvopnum er beitt. Þetta mun hafa verið ákveðið eftir að sérsveitarmaður sá sem fyrstur fór inn í íbúð mannsins að baki brynskjaldar síns eftir að lásasmiður hafði borað út lásinn að íbúðinni. Mikil gagnrýni hefur komið fram um að lásasmiðurinn var algerlega óvarinn. Lásasmiðurinn segir að sér hafi ekki verið tilkynnt um að skotvopn gæti verið að ræða inni í íbúðinni sem honum gæti stafað hætta af, þá var honum hvorki boðið skothelt vesti við vinnu sína né var hægt að vernda hann með brynskjöldum meðan hann boraði út lásinn að íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Fyrst um sinn kölluðu löggæslumenn, almennir, sem sérsveitarmenn, til mannsins sem M, en hann hét raunverulega S. Þetta leiðréttist þegar var verið að skora á S að leggja niður vopn. Þegar klukkan var 05:55 hóf sérsveitin að skjóta fjölda gasskotflauga inn í íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Klukkan 05:30 voru sendir tveir menn úr samningahópi sérsveitarinnar á vettvang. Aldrei kom þó til að þeir reyndu að hafa samband við S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu RSS kemur skýrt fram að lögregla á vettvangi reyndi allan tímann á vettvangi að ná sambandi við S en án árangurs. Hann svaraði ekki síma né margítrekuðum köllum og áskorunum lögreglumanna á vettvangi. En símtöl höfðu reynst árangurslaus áður þar sem einungis tók við talhólf í þeim tveimur símanúmerum sem skráð voru á S. Klukkan 06:06:13 var búið að skjóta inn í íbúð S, nánar tiltekið eldhúsgluggann fyrir miðju íbúðar, 10 gasskotflaugum. Þá strax á eftir var tilkynnt að S svaraði þeirri skothríð með skoti úr haglabyssu út um þann glugga sem gasskotflaugunum var skotið inn um og heyrist sá hvellur í upptökubúnaði fjarskipta löggæslumanna. Samtals var skotið inn 36 gasvökvaflaugum um eldhúsglugga sem og glugga svefnherbergisins og einhver þeirra fóru þó ekki inn [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt skýrslum þá var samtals 10 af þeim skotið inn í svefnherbergi S eftir að hann var kominn þangað inn. Eftir þetta var tekin ákvörðun um að skjóta mun stærri gasflaug inn um útydyrahurð S til að knýja fram uppgjöf hans. Sú flaug inniheldur nærri fjórum sinum meira gasefni en hver þeirra fyrri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf], en hún hefur í för með sér sem kallað er væga íkveikihættu. Því var þegar þarna var komið sögu búið að kalla slökkvilið á vettvang. Samkvæmt framburði þeirra sem að aðgerðunum stóðu var fljótlega eftir að hinni stóru gasflaug var skotið í gegn um útidyr S tekin ákvörðun um að brjótast inn í íbúðina. Fyrirmæli um það komu frá vettvangsstjóra klukkan 06:41. Klukkan 06:42 er tilkynnt að aðgerðasveit sé inni í íbúðinni og sjá enga hreyfingu. Innan hálfrar mínútu er tilkynnt um að sérsveitarmaður sé sár. Strax í kjölfar þessa var tilkynnt um skotáverka á S og óskað eftir bráðaliða. Sár þess sérsveitarmanns voru sem betur fer ekki önnur samkvæmt skýrslu Ríkissaksóknara en minni háttar áverka á andliti sem áætlað er að megi rekja til hagla. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni þá fóru 4 sérsveitarmenn inn í íbúðina með skammbyssur sem og hriðskotabyssur og búnir skotheldum klæðnaði sem og höfuðhjálmum og gasgrímum. Tveir hinna fremri voru með brynskyldi að auki við hin brugðnu skotvopn. Kölluðu þeir á S : '''„vopnuð lögregla“''' og þá strax mun S hafa skotið innan úr svefnherberginu, en það heyrist í upptökubúnaði sérsveitarinnar á vettvangi. Hinir brynvörðu sérsveitarmenn í skothelda klæðnaðinum töldu sig alla vera í lífshættu en gætu ekki hörfað og sóttu því áfram og hófu skothríð á móti þeirri sem S beindi að þeim, alls þremur haglaskotum. Á stuttri stund yfirbuguðu sérsveitarmennirnir S, enda þá orðinn óvígur af skotsárum úr skotvopnum sérsveitarmannanna [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. S var úrskurðaður látinn á bráðadeild Landsspítala klukkan 06:58. Um dánarorsök samkvæmt krufningu segir í skýrslunni : '''„Krufningin leiddi í ljós rof á blóðrás vegna blæðingar til dauða sem dánarorsök. Blæðingin er af völdum tveggja skotsára, annað í brjóst og hinn (sic) í nára/þjóhnappa. .............Eiturefnagreining sýnir að maðurinn var undir áhrifum áfengis þegar hann lést“''' [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknar tæknideildar löggæslunnar þá skaut S alls 6 haglaskotum. Tveimur þeirra skaut hann út um glugga í átt að bifreiðastæði þar sem sérsveitin var staðsett í skjóli við bifreiðir og brynskildi sína. Eitt þeirra í brynskjöld sérsveitarmanns sem í upphafi fór inn um dyr íbúðarinnar. Þrjú þeirra síðustu fóru í gegn um dyr íbúðar S eftir seinni inngöngu inn í íbúðarina af hinum fjórum sérsveitarmönnum. Þetta var í fyrsta skipti sem maður er skotinn til bana af lögregluyfirvöldum á Íslandi. <ref>{{fréttaheimild|titill=Íbúð byssumannsins|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/03/ibud_byssumannsins_2/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> '''Úrskurður Ríkissaksóknara''' Rannsókn ríkissaksóknara á skotárásinni í Hraunbæ í desember, þar sem maður lést eftir aðgerðir lögreglunnar, hefur verið hætt. Þetta kemur fram á vef embættisins. Þar segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til refsiverðrar háttsemi. == Þjálfun == Sérsveitarmenn í Víkingasveitinni fá svipaða kennslu og þjálfun og aðrar sérsveitir á norðurlöndunum. Mikil og góð samskipti hafa verið á milli annarra sveita eins og norsku sveitarinnar "Delta". Samkvæmt frétt á lögreglan.is: "Á tímabilinu 13. til 27. júní standa yfir hér á landi sameiginlegar æfingar sérsveitar norsku lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Norska sérsveitin kallast Beredskapstroppen Delta. Rekja má samstarf sérsveitanna til ársins 1982. Þá sóttu fyrstu meðlimir íslensku sérsveitarinnar nýliðanámskeið hjá norsku sérsveitinni og hefur samstarf sérsveitanna varað í 25 ár. Á þessum árum hafa íslenskir sérsveitarmenn margoft tekið þátt í námskeiðum og æfingum hjá norsku sérsveitinni og því sérstaklega ánægjulegt að norska sérsveitin skuli nú taka þátt í æfingum hérlendis með sérsveit ríkislögreglustjóra með svo fjölmennu lögregluliði. Um margvíslegar æfingar er að ræða. Alls taka um 100 sérsveitarmenn þátt í æfingunum. Svo fjölmenn sérsveitaræfing lögreglu hefur ekki áður verið haldin hér á landi. Ríkislögreglustjóri stýrir æfingunum í samvinnu við yfirmenn norsku sveitarinnar." ===Nýliðanámskeið=== Til að komast í sérsveit þarf að ljúka svokölluðu nýliðanámskeiði. Þau eru haldin annað hvert ár og var það haldið seinast árið 2020. Ekki er nákvæmlega vitað hvað fer fram á nýliðanámskeiði sérsveitar en þó eru gerðar ríkar líkamlegar kröfur. Þeir sem standast nýliðanámskeið geta sótt um starf í sérsveit þegar það eru auglýstar lausar stöður. '''Þrekpróf sérsveitar:''' *3 km þar sem lágmarkstími er 12 mín *80 kg hnébeygjur, 15 endurtekningar *80 kg bekkpressa, 10 endurtekningar *Upphífing með 25 kg þyngingu, framkvæmd einu sinni og svo er hangið 60 sek. *Planki í tvær mínútur Undanfarin ár hefur verið mikið til umfjöllunar að engin kona starfi í sérsveit. Yfirmenn sérsveitar segja að aðsókn lögreglukvenna í sérsveit sé lítil og þær eigi helst erfitt með að standast líkamlegu kröfurnar þar sem umsækjendur þurfi að geta hlaupið hratt og lyft þungt allt í einni atrennu. Ríkislögreglustjóri hefur staðfest að þrekkröfur fyrir næsta nýliðanámskeið verði endurskoðað.<ref>https://www.visir.is/g/20212122256d</ref> [[Mynd:HK MP5 noBG.png|thumb|300px|right|MP5 hríðskotabyssa]] [[Mynd:Glock 17-removebg-preview.png|thumb|250px|right|Glock 17 skammbyssa]] == Tækjabúnaður == ===Skotvopn=== Sérsveitin er vopnuð með eftirfarandi skotvopnum: *[[Heckler & Koch MP5]] [[hríðskotabyssa]] *[[Heckler & Koch G36]] [[riffill]] *[[Blaser 93 Tactical|Blaser R93]]-[[7.62×51 NATO]] [[riffill]] *[[Glock 17]] [[skammbyssa]] *[[Steyr SSG 69]] [[riffill]] *[[Mossberg 500]] [[haglabyssa]] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Br%C3%BCgger_%26_Thomet_GL06 B&G LL06] höggboltabyssa ===Bílar=== Þetta telst ekki tæmandi listi og er fjöldi bíla ekki nákvæmlega vitaður. Allir sérsveitar bílar í dag eru ómerktir. *[https://en.wikipedia.org/wiki/Ford%20Explorer Ford Police Interceptor Utility] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Chevrolet%20Suburban Chevrolet Suburban/GMC Yukon] <ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/19/sersveitin_eflir_bunadinn_3/</ref> ==Heimildir== * [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf Skýrsla ríkissaksóknara um Árbæjarmálið] == Tenglar == * [http://www.logreglan.is Heimasíða lögreglunnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=_4zJKDFV_m4 Myndband af æfingum sérsveitarinnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=PZUjvtKdDN8&feature=related Myndband af æfingum sérsveitarinnar] [[Flokkur:Löggæsla á Íslandi]] [[Flokkur:Sérsveitir]] 8el0ffuzei9zxaprs89cvfc8exlfdoz 1766135 1766134 2022-08-27T19:50:06Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[File:I have a gun and I'm not afraid to use it (7098715625).jpg|thumbnail|Vopnaður sérsveitarmaður]] '''Sérsveit ríkislögreglustjóra''' (stundum kölluð '''Víkingasveitin''') er [[vopn]]uð [[sérsveit]] [[Lögreglan á Íslandi|íslensku lögreglunnar]], sem hefur m.a. hlotið þjálfun til að fást við aðstæður sem gætu komið upp við [[hryðjuverk]]. Stærð sérsveitarinnar hefur verið mjög breytileg , árið 2018 voru 46 sérsveitarmenn <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/03/30/46_skipa_sersveit_rikislogreglustjora/ 46 skipa sérsveit ríkislögreglustjóra] Mbl.is sótt 27/8 2022</ref>. Í dag telja þeir færri en nákvæm tala er óvituð. Árið 2004 gaf ríkisstjórnin út að 52 skuli starfa í sérsveit og teljist þannig fullmönnuð. Mest hafa 46 verið í sérsveit. == Saga == Sérsveitin var upphaflega stofnuð þann 19. október [[1982]] sem sérsveit lögreglunnar í Reykjavík þegar fyrstu sérsveitarmennirnir höfðu lokið æfingum með [[Beredskapstroppen|norsku sérsveitinni]], sem er stundum kölluð ''Delta''.{{heimild vantar}} Það voru margar ástæður fyrir stofnun sérsveitarinnar íslensku, t.d. sú að árið [[1976]] lenti [[Flugvél|þota]] á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]] sem hafði verið rænt af króatískum aðskilnaðarsinnum. Einnig hryðjaverkinn á ólympíuleikunnum í Munchen 1972 sem varð til stofnun [[GSG 9|GSG-9]], sérsveit þýskulögreglunnar. Talið var ljóst að íslenska lögreglan þyrfti á vopnaðri sérsveit að halda til að geta brugðist við þeim breytilegum aðstæðum sem gætu komið upp. 1. júlí [[1997]] var embætti [[Ríkislögreglustjóri|ríkislögreglustjóra]] stofnað, þá var ákveðið að sérsveit lögreglunnar í Reykjavík yrði færð undir það embætti og yrði þá Sérsveit ríkislögreglustjóra. Árið [[2003]] ákvað [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]], dómsmálaráðherra, að fjölga í sérsveitinni. Sérsveitin var einungis með starfsstöð hjá ríkislögreglustjóra þar til þessi breyting átti sér stað en þá var tveimur starfsstöðum bætt við, hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli og hjá lögreglunni á [[Akureyri]]. Eftir sameiningu lögregluembættanna í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli þann 1. janúar [[2007]] varð til embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum og hefur nú sérsveitin starfsstöð þar. Snemma morguns 2. desember [[2013]] beittu sérsveitarmenn í fyrsta sinn vopnum sínum á vettvangi, gegn manni sem hafið hafði skothríð úr íbúð sinni í [[Árbær|Árbæjarhverfi]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Maðurinn skaut að lögreglumönnum sem brotist höfðu inn í íbúð hans. Hann var þá skotinn til bana.<ref>{{fréttaheimild|höfundur=Gunnar Dofri Ólafsson|titill=Sérsveitin aldrei gripið til vopna|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/02/sersveitin_aldrei_gripid_til_vopna/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> == Verkefni == {| class="wikitable floatright" |+ Tölur yfir vopnuð útköll milli áranna 2003-2018 <ref>https://www.althingi.is/altext/149/s/0483.html</ref> |- !Ártal !Vopnuð útköll |- |'''2003''': ||52 |- |'''2004''': ||38 |- |'''2005''': ||36 |- |'''2006''': ||42 |- |'''2007''': ||53 |- |'''2008''': ||48 |- |'''2009''': ||68 |- |'''2010''': ||63 |- |'''2011''': ||63 |- |'''2012''': ||72 |- |'''2013''': ||82 |- |'''2014''': ||79 |- |'''2015''': ||104 |- |'''2016''': ||108 |- |'''2017''': ||298 |- |'''1/1-30/9 2018''': ||177 |} Sérsveitin sinnir fjölmörgum verkefnum á ári hverju. Sérsveitin gerir út bíla sem standa vaktir á höfuðborgarsvæðinu ásamt því koma t.d. að þjálfun lögreglumanna hjá hinum ýmsu lögregluembættum landsins sem og sérstakri þjálfun og fræðslu í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Sérsveitin sinnir viðbótarlöggæslu við embættin þar sem hún hefur starfsstöð, þ.e.a.s. á Höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og á Akureyri. Sérsveitin aðstoðar einnig öll lögregluembættin á landinu, t.d. þegar handtaka þarf hættulega eða vopnaða aðila. Sérsveitin sinnir einnig vopnaðri gæslu þegar erlendir þjóðhöfðingjar koma hingað til lands. ===Umsátur í Árbæjarhverfi=== {{hreingera}} Þann 2. desember 2013 var kl. 02:12 tilkynnt um tónlistarhávaða frá íbúð að Hraunbæ 20 [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Um kl. 02:50 var fyrst leitað aðstoðar sérsveitar löggæslunnar upp í Hraunbæ 20. Löggæslumenn héldu að þar væri hafin skothríð i íbúð. Í ljós hefur komið, samanber skýrslu Ríkissaksóknara, að það var öllum sannleika fjarri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Meintur brotamaður í huga löggæslunnar, sem þeir vissu þá ekki hver var og höfðu ekki kannað það á leið sinni á vettvang, en samkvæmt tilkynningunni þá var íbúinn sem kvartað var undan nefndur M, en hann hét í raun og veru S. Siðar hafa þeir komist að því að viðkomandi maður sem dó af skotsárum af hendi sérsveitarinnar, hafði átt við mikil geðræn vandamál að stríða, hafði langa sögu afbrota að baki, meðal annars vopnalagabrot sem og brot gegn valdstjórninni. [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf] Einn íbúi á vettvangi sem almennir löggæslumenn sem voru fyrstir á vettvang ræddu við, fullyrti að hann hefði heyrt skothvell úr íbúðinni skömmu eftir miðnætti. Aðrir nágrannar, samanber þeir sem tilkynntu um hávaðann á neyðarlínunni, ræddu einungis um að hávær tónlist hefði heyrst frá íbúðinni [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu Ríkissaksóknara segir meðal annars um niðurstöðu rannsóknardeildar á vettvangi : '''„...ekkert sem bendir til að S hafi beitt skotvopni inni í íbúð sinni áður en lögregla kom á vettvang aðfararnótt 2. desember 2013“''' Sérsveitin var síðan kölluð á svæðið klukkan 02:50 og gerði hún þá fyrstu atlögu að íbúðinni. Brynklæddir menn voru sendir til að reyna að ná sambandi við manninn. Maðurinn skaut að sérsveitarmanninum sem fyrstur fór inn í íbúðina að baki brynskjaldar síns og fékk hann skotið í skjöld sinn segir í skýrslunni. Tilkynning um að það stæði til að vopnast barst fjarskiptamiðstöð klukkan 03:09. Þegar klukkan var 03:23 var óskað í fjarskiptamiðstöð um skjóta aðstoð á vettvang. Klukkan 03:33 var bókað : '''„heildarútkall sent á sérsveit“''', en verklagsreglur bjóða að svo sé gert þegar skotvopnum er beitt. Þetta mun hafa verið ákveðið eftir að sérsveitarmaður sá sem fyrstur fór inn í íbúð mannsins að baki brynskjaldar síns eftir að lásasmiður hafði borað út lásinn að íbúðinni. Mikil gagnrýni hefur komið fram um að lásasmiðurinn var algerlega óvarinn. Lásasmiðurinn segir að sér hafi ekki verið tilkynnt um að skotvopn gæti verið að ræða inni í íbúðinni sem honum gæti stafað hætta af, þá var honum hvorki boðið skothelt vesti við vinnu sína né var hægt að vernda hann með brynskjöldum meðan hann boraði út lásinn að íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Fyrst um sinn kölluðu löggæslumenn, almennir, sem sérsveitarmenn, til mannsins sem M, en hann hét raunverulega S. Þetta leiðréttist þegar var verið að skora á S að leggja niður vopn. Þegar klukkan var 05:55 hóf sérsveitin að skjóta fjölda gasskotflauga inn í íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Klukkan 05:30 voru sendir tveir menn úr samningahópi sérsveitarinnar á vettvang. Aldrei kom þó til að þeir reyndu að hafa samband við S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu RSS kemur skýrt fram að lögregla á vettvangi reyndi allan tímann á vettvangi að ná sambandi við S en án árangurs. Hann svaraði ekki síma né margítrekuðum köllum og áskorunum lögreglumanna á vettvangi. En símtöl höfðu reynst árangurslaus áður þar sem einungis tók við talhólf í þeim tveimur símanúmerum sem skráð voru á S. Klukkan 06:06:13 var búið að skjóta inn í íbúð S, nánar tiltekið eldhúsgluggann fyrir miðju íbúðar, 10 gasskotflaugum. Þá strax á eftir var tilkynnt að S svaraði þeirri skothríð með skoti úr haglabyssu út um þann glugga sem gasskotflaugunum var skotið inn um og heyrist sá hvellur í upptökubúnaði fjarskipta löggæslumanna. Samtals var skotið inn 36 gasvökvaflaugum um eldhúsglugga sem og glugga svefnherbergisins og einhver þeirra fóru þó ekki inn [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt skýrslum þá var samtals 10 af þeim skotið inn í svefnherbergi S eftir að hann var kominn þangað inn. Eftir þetta var tekin ákvörðun um að skjóta mun stærri gasflaug inn um útydyrahurð S til að knýja fram uppgjöf hans. Sú flaug inniheldur nærri fjórum sinum meira gasefni en hver þeirra fyrri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf], en hún hefur í för með sér sem kallað er væga íkveikihættu. Því var þegar þarna var komið sögu búið að kalla slökkvilið á vettvang. Samkvæmt framburði þeirra sem að aðgerðunum stóðu var fljótlega eftir að hinni stóru gasflaug var skotið í gegn um útidyr S tekin ákvörðun um að brjótast inn í íbúðina. Fyrirmæli um það komu frá vettvangsstjóra klukkan 06:41. Klukkan 06:42 er tilkynnt að aðgerðasveit sé inni í íbúðinni og sjá enga hreyfingu. Innan hálfrar mínútu er tilkynnt um að sérsveitarmaður sé sár. Strax í kjölfar þessa var tilkynnt um skotáverka á S og óskað eftir bráðaliða. Sár þess sérsveitarmanns voru sem betur fer ekki önnur samkvæmt skýrslu Ríkissaksóknara en minni háttar áverka á andliti sem áætlað er að megi rekja til hagla. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni þá fóru 4 sérsveitarmenn inn í íbúðina með skammbyssur sem og hriðskotabyssur og búnir skotheldum klæðnaði sem og höfuðhjálmum og gasgrímum. Tveir hinna fremri voru með brynskyldi að auki við hin brugðnu skotvopn. Kölluðu þeir á S : '''„vopnuð lögregla“''' og þá strax mun S hafa skotið innan úr svefnherberginu, en það heyrist í upptökubúnaði sérsveitarinnar á vettvangi. Hinir brynvörðu sérsveitarmenn í skothelda klæðnaðinum töldu sig alla vera í lífshættu en gætu ekki hörfað og sóttu því áfram og hófu skothríð á móti þeirri sem S beindi að þeim, alls þremur haglaskotum. Á stuttri stund yfirbuguðu sérsveitarmennirnir S, enda þá orðinn óvígur af skotsárum úr skotvopnum sérsveitarmannanna [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. S var úrskurðaður látinn á bráðadeild Landsspítala klukkan 06:58. Um dánarorsök samkvæmt krufningu segir í skýrslunni : '''„Krufningin leiddi í ljós rof á blóðrás vegna blæðingar til dauða sem dánarorsök. Blæðingin er af völdum tveggja skotsára, annað í brjóst og hinn (sic) í nára/þjóhnappa. .............Eiturefnagreining sýnir að maðurinn var undir áhrifum áfengis þegar hann lést“''' [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknar tæknideildar löggæslunnar þá skaut S alls 6 haglaskotum. Tveimur þeirra skaut hann út um glugga í átt að bifreiðastæði þar sem sérsveitin var staðsett í skjóli við bifreiðir og brynskildi sína. Eitt þeirra í brynskjöld sérsveitarmanns sem í upphafi fór inn um dyr íbúðarinnar. Þrjú þeirra síðustu fóru í gegn um dyr íbúðar S eftir seinni inngöngu inn í íbúðarina af hinum fjórum sérsveitarmönnum. Þetta var í fyrsta skipti sem maður er skotinn til bana af lögregluyfirvöldum á Íslandi. <ref>{{fréttaheimild|titill=Íbúð byssumannsins|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/03/ibud_byssumannsins_2/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> '''Úrskurður Ríkissaksóknara''' Rannsókn ríkissaksóknara á skotárásinni í Hraunbæ í desember, þar sem maður lést eftir aðgerðir lögreglunnar, hefur verið hætt. Þetta kemur fram á vef embættisins. Þar segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til refsiverðrar háttsemi. == Þjálfun == Sérsveitarmenn í Víkingasveitinni fá svipaða kennslu og þjálfun og aðrar sérsveitir á norðurlöndunum. Mikil og góð samskipti hafa verið á milli annarra sveita eins og norsku sveitarinnar "Delta". Samkvæmt frétt á lögreglan.is: "Á tímabilinu 13. til 27. júní standa yfir hér á landi sameiginlegar æfingar sérsveitar norsku lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Norska sérsveitin kallast Beredskapstroppen Delta. Rekja má samstarf sérsveitanna til ársins 1982. Þá sóttu fyrstu meðlimir íslensku sérsveitarinnar nýliðanámskeið hjá norsku sérsveitinni og hefur samstarf sérsveitanna varað í 25 ár. Á þessum árum hafa íslenskir sérsveitarmenn margoft tekið þátt í námskeiðum og æfingum hjá norsku sérsveitinni og því sérstaklega ánægjulegt að norska sérsveitin skuli nú taka þátt í æfingum hérlendis með sérsveit ríkislögreglustjóra með svo fjölmennu lögregluliði. Um margvíslegar æfingar er að ræða. Alls taka um 100 sérsveitarmenn þátt í æfingunum. Svo fjölmenn sérsveitaræfing lögreglu hefur ekki áður verið haldin hér á landi. Ríkislögreglustjóri stýrir æfingunum í samvinnu við yfirmenn norsku sveitarinnar." ===Nýliðanámskeið=== Til að komast í sérsveit þarf að ljúka svokölluðu nýliðanámskeiði. Þau eru haldin annað hvert ár og var það haldið seinast árið 2020. Ekki er nákvæmlega vitað hvað fer fram á nýliðanámskeiði sérsveitar en þó eru gerðar ríkar líkamlegar kröfur. Þeir sem standast nýliðanámskeið geta sótt um starf í sérsveit þegar það eru auglýstar lausar stöður. '''Þrekpróf sérsveitar:''' *3 km þar sem lágmarkstími er 12 mín *80 kg hnébeygjur, 15 endurtekningar *80 kg bekkpressa, 10 endurtekningar *Upphífing með 25 kg þyngingu, framkvæmd einu sinni og svo er hangið 60 sek. *Planki í tvær mínútur Undanfarin ár hefur verið mikið til umfjöllunar að engin kona starfi í sérsveit. Yfirmenn sérsveitar segja að aðsókn lögreglukvenna í sérsveit sé lítil og þær eigi helst erfitt með að standast líkamlegu kröfurnar þar sem umsækjendur þurfi að geta hlaupið hratt og lyft þungt allt í einni atrennu. Ríkislögreglustjóri hefur staðfest að þrekkröfur fyrir næsta nýliðanámskeið verði endurskoðað.<ref>https://www.visir.is/g/20212122256d</ref> [[Mynd:HK MP5 noBG.png|thumb|300px|right|MP5 hríðskotabyssa]] [[Mynd:Glock 17-removebg-preview.png|thumb|250px|right|Glock 17 skammbyssa]] == Tækjabúnaður == ===Skotvopn=== Sérsveitin er vopnuð með eftirfarandi skotvopnum: *[[Heckler & Koch MP5]] [[hríðskotabyssa]] *[[Heckler & Koch G36]] [[riffill]] *[[Blaser 93 Tactical|Blaser R93]]-[[7.62×51 NATO]] [[riffill]] *[[Glock 17]] [[skammbyssa]] *[[Steyr SSG 69]] [[riffill]] *[[Mossberg 500]] [[haglabyssa]] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Br%C3%BCgger_%26_Thomet_GL06 B&G LL06] höggboltabyssa ===Bílar=== Þetta telst ekki tæmandi listi og er fjöldi bíla ekki nákvæmlega vitaður. Allir sérsveitar bílar í dag eru ómerktir. *[https://en.wikipedia.org/wiki/Ford%20Explorer Ford Police Interceptor Utility] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Chevrolet%20Suburban Chevrolet Suburban/GMC Yukon] <ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/19/sersveitin_eflir_bunadinn_3/</ref> ==Heimildir== * [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf Skýrsla ríkissaksóknara um Árbæjarmálið] == Tenglar == * [http://www.logreglan.is Heimasíða lögreglunnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=_4zJKDFV_m4 Myndband af æfingum sérsveitarinnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=PZUjvtKdDN8&feature=related Myndband af æfingum sérsveitarinnar] [[Flokkur:Löggæsla á Íslandi]] [[Flokkur:Sérsveitir]] 88520t6aj3isay6n5oad2s7bz94z7dv 1766136 1766135 2022-08-27T19:50:46Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[File:I have a gun and I'm not afraid to use it (7098715625).jpg|thumbnail|Vopnaður sérsveitarmaður]] '''Sérsveit ríkislögreglustjóra''' (stundum kölluð '''Víkingasveitin''') er [[vopn]]uð [[sérsveit]] [[Lögreglan á Íslandi|íslensku lögreglunnar]], sem hefur m.a. hlotið þjálfun til að fást við aðstæður sem gætu komið upp við [[hryðjuverk]]. Stærð sérsveitarinnar hefur verið mjög breytileg , árið 2018 voru 46 sérsveitarmenn <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/03/30/46_skipa_sersveit_rikislogreglustjora/ 46 skipa sérsveit ríkislögreglustjóra] Mbl.is sótt 27/8 2022</ref>. Í dag telja þeir færri en nákvæm tala er óvituð. Árið 2004 gaf ríkisstjórnin út að 52 skuli starfa í sérsveit og teljist þannig fullmönnuð. Mest hafa 46 verið í sérsveit. == Saga == Sérsveitin var upphaflega stofnuð þann 19. október [[1982]] sem sérsveit lögreglunnar í Reykjavík þegar fyrstu sérsveitarmennirnir höfðu lokið æfingum með [[Beredskapstroppen|norsku sérsveitinni]], sem er stundum kölluð ''Delta''.{{heimild vantar}} Það voru margar ástæður fyrir stofnun sérsveitarinnar íslensku, t.d. sú að árið [[1976]] lenti [[Flugvél|þota]] á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]] sem hafði verið rænt af króatískum aðskilnaðarsinnum. Einnig hryðjaverkinn á ólympíuleikunnum í Munchen 1972 sem varð til stofnun [[GSG 9|GSG-9]], sérsveit þýskulögreglunnar. Talið var ljóst að íslenska lögreglan þyrfti á vopnaðri sérsveit að halda til að geta brugðist við þeim breytilegum aðstæðum sem gætu komið upp. 1. júlí [[1997]] var embætti [[Ríkislögreglustjóri|ríkislögreglustjóra]] stofnað, þá var ákveðið að sérsveit lögreglunnar í Reykjavík yrði færð undir það embætti og yrði þá Sérsveit ríkislögreglustjóra. Árið [[2003]] ákvað [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]], dómsmálaráðherra, að fjölga í sérsveitinni. Sérsveitin var einungis með starfsstöð hjá ríkislögreglustjóra þar til þessi breyting átti sér stað en þá var tveimur starfsstöðum bætt við, hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli og hjá lögreglunni á [[Akureyri]]. Eftir sameiningu lögregluembættanna í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli þann 1. janúar [[2007]] varð til embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum og hefur nú sérsveitin starfsstöð þar. Snemma morguns 2. desember [[2013]] beittu sérsveitarmenn í fyrsta sinn vopnum sínum á vettvangi, gegn manni sem hafið hafði skothríð úr íbúð sinni í [[Árbær|Árbæjarhverfi]] [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Maðurinn skaut að lögreglumönnum sem brotist höfðu inn í íbúð hans. Hann var þá skotinn til bana.<ref>{{fréttaheimild|höfundur=Gunnar Dofri Ólafsson|titill=Sérsveitin aldrei gripið til vopna|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/02/sersveitin_aldrei_gripid_til_vopna/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> == Verkefni == {| class="wikitable floatright" |+ Tölur yfir vopnuð útköll milli áranna 2003-2018 <ref>https://www.althingi.is/altext/149/s/0483.html</ref> |- !Ártal !Vopnuð útköll |- |'''2003''': ||52 |- |'''2004''': ||38 |- |'''2005''': ||36 |- |'''2006''': ||42 |- |'''2007''': ||53 |- |'''2008''': ||48 |- |'''2009''': ||68 |- |'''2010''': ||63 |- |'''2011''': ||63 |- |'''2012''': ||72 |- |'''2013''': ||82 |- |'''2014''': ||79 |- |'''2015''': ||104 |- |'''2016''': ||108 |- |'''2017''': ||298 |- |'''1/1-30/9 2018''': ||177 |} Sérsveitin sinnir fjölmörgum verkefnum á ári hverju. Sérsveitin gerir út bíla sem standa vaktir á höfuðborgarsvæðinu ásamt því koma t.d. að þjálfun lögreglumanna hjá hinum ýmsu lögregluembættum landsins sem og sérstakri þjálfun og fræðslu í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Sérsveitin sinnir viðbótarlöggæslu við embættin þar sem hún hefur starfsstöð, þ.e.a.s. á Höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum og á Akureyri. Sérsveitin aðstoðar einnig öll lögregluembættin á landinu, t.d. þegar handtaka þarf hættulega eða vopnaða aðila. Sérsveitin sinnir einnig vopnaðri gæslu þegar erlendir þjóðhöfðingjar koma hingað til lands. ===Umsátur í Árbæjarhverfi=== {{hreingera}} Þann 2. desember 2013 var kl. 02:12 tilkynnt um tónlistarhávaða frá íbúð að Hraunbæ 20 [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Um kl. 02:50 var fyrst leitað aðstoðar sérsveitar löggæslunnar upp í Hraunbæ 20. Löggæslumenn héldu að þar væri hafin skothríð i íbúð. Í ljós hefur komið, samanber skýrslu Ríkissaksóknara, að það var öllum sannleika fjarri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Meintur brotamaður í huga löggæslunnar, sem þeir vissu þá ekki hver var og höfðu ekki kannað það á leið sinni á vettvang, en samkvæmt tilkynningunni þá var íbúinn sem kvartað var undan nefndur M, en hann hét í raun og veru S. Siðar hafa þeir komist að því að viðkomandi maður sem dó af skotsárum af hendi sérsveitarinnar, hafði átt við mikil geðræn vandamál að stríða, hafði langa sögu afbrota að baki, meðal annars vopnalagabrot sem og brot gegn valdstjórninni. [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf] Einn íbúi á vettvangi sem almennir löggæslumenn sem voru fyrstir á vettvang ræddu við, fullyrti að hann hefði heyrt skothvell úr íbúðinni skömmu eftir miðnætti. Aðrir nágrannar, samanber þeir sem tilkynntu um hávaðann á neyðarlínunni, ræddu einungis um að hávær tónlist hefði heyrst frá íbúðinni [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu Ríkissaksóknara segir meðal annars um niðurstöðu rannsóknardeildar á vettvangi : '''„...ekkert sem bendir til að S hafi beitt skotvopni inni í íbúð sinni áður en lögregla kom á vettvang aðfararnótt 2. desember 2013“''' Sérsveitin var síðan kölluð á svæðið klukkan 02:50 og gerði hún þá fyrstu atlögu að íbúðinni. Brynklæddir menn voru sendir til að reyna að ná sambandi við manninn. Maðurinn skaut að sérsveitarmanninum sem fyrstur fór inn í íbúðina að baki brynskjaldar síns og fékk hann skotið í skjöld sinn segir í skýrslunni. Tilkynning um að það stæði til að vopnast barst fjarskiptamiðstöð klukkan 03:09. Þegar klukkan var 03:23 var óskað í fjarskiptamiðstöð um skjóta aðstoð á vettvang. Klukkan 03:33 var bókað : '''„heildarútkall sent á sérsveit“''', en verklagsreglur bjóða að svo sé gert þegar skotvopnum er beitt. Þetta mun hafa verið ákveðið eftir að sérsveitarmaður sá sem fyrstur fór inn í íbúð mannsins að baki brynskjaldar síns eftir að lásasmiður hafði borað út lásinn að íbúðinni. Mikil gagnrýni hefur komið fram um að lásasmiðurinn var algerlega óvarinn. Lásasmiðurinn segir að sér hafi ekki verið tilkynnt um að skotvopn gæti verið að ræða inni í íbúðinni sem honum gæti stafað hætta af, þá var honum hvorki boðið skothelt vesti við vinnu sína né var hægt að vernda hann með brynskjöldum meðan hann boraði út lásinn að íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Fyrst um sinn kölluðu löggæslumenn, almennir, sem sérsveitarmenn, til mannsins sem M, en hann hét raunverulega S. Þetta leiðréttist þegar var verið að skora á S að leggja niður vopn. Þegar klukkan var 05:55 hóf sérsveitin að skjóta fjölda gasskotflauga inn í íbúð S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Klukkan 05:30 voru sendir tveir menn úr samningahópi sérsveitarinnar á vettvang. Aldrei kom þó til að þeir reyndu að hafa samband við S [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Í skýrslu RSS kemur skýrt fram að lögregla á vettvangi reyndi allan tímann á vettvangi að ná sambandi við S en án árangurs. Hann svaraði ekki síma né margítrekuðum köllum og áskorunum lögreglumanna á vettvangi. En símtöl höfðu reynst árangurslaus áður þar sem einungis tók við talhólf í þeim tveimur símanúmerum sem skráð voru á S. Klukkan 06:06:13 var búið að skjóta inn í íbúð S, nánar tiltekið eldhúsgluggann fyrir miðju íbúðar, 10 gasskotflaugum. Þá strax á eftir var tilkynnt að S svaraði þeirri skothríð með skoti úr haglabyssu út um þann glugga sem gasskotflaugunum var skotið inn um og heyrist sá hvellur í upptökubúnaði fjarskipta löggæslumanna. Samtals var skotið inn 36 gasvökvaflaugum um eldhúsglugga sem og glugga svefnherbergisins og einhver þeirra fóru þó ekki inn [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt skýrslum þá var samtals 10 af þeim skotið inn í svefnherbergi S eftir að hann var kominn þangað inn. Eftir þetta var tekin ákvörðun um að skjóta mun stærri gasflaug inn um útydyrahurð S til að knýja fram uppgjöf hans. Sú flaug inniheldur nærri fjórum sinum meira gasefni en hver þeirra fyrri [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf], en hún hefur í för með sér sem kallað er væga íkveikihættu. Því var þegar þarna var komið sögu búið að kalla slökkvilið á vettvang. Samkvæmt framburði þeirra sem að aðgerðunum stóðu var fljótlega eftir að hinni stóru gasflaug var skotið í gegn um útidyr S tekin ákvörðun um að brjótast inn í íbúðina. Fyrirmæli um það komu frá vettvangsstjóra klukkan 06:41. Klukkan 06:42 er tilkynnt að aðgerðasveit sé inni í íbúðinni og sjá enga hreyfingu. Innan hálfrar mínútu er tilkynnt um að sérsveitarmaður sé sár. Strax í kjölfar þessa var tilkynnt um skotáverka á S og óskað eftir bráðaliða. Sár þess sérsveitarmanns voru sem betur fer ekki önnur samkvæmt skýrslu Ríkissaksóknara en minni háttar áverka á andliti sem áætlað er að megi rekja til hagla. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni þá fóru 4 sérsveitarmenn inn í íbúðina með skammbyssur sem og hriðskotabyssur og búnir skotheldum klæðnaði sem og höfuðhjálmum og gasgrímum. Tveir hinna fremri voru með brynskyldi að auki við hin brugðnu skotvopn. Kölluðu þeir á S : '''„vopnuð lögregla“''' og þá strax mun S hafa skotið innan úr svefnherberginu, en það heyrist í upptökubúnaði sérsveitarinnar á vettvangi. Hinir brynvörðu sérsveitarmenn í skothelda klæðnaðinum töldu sig alla vera í lífshættu en gætu ekki hörfað og sóttu því áfram og hófu skothríð á móti þeirri sem S beindi að þeim, alls þremur haglaskotum. Á stuttri stund yfirbuguðu sérsveitarmennirnir S, enda þá orðinn óvígur af skotsárum úr skotvopnum sérsveitarmannanna [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. S var úrskurðaður látinn á bráðadeild Landsspítala klukkan 06:58. Um dánarorsök samkvæmt krufningu segir í skýrslunni : '''„Krufningin leiddi í ljós rof á blóðrás vegna blæðingar til dauða sem dánarorsök. Blæðingin er af völdum tveggja skotsára, annað í brjóst og hinn (sic) í nára/þjóhnappa. .............Eiturefnagreining sýnir að maðurinn var undir áhrifum áfengis þegar hann lést“''' [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf]. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknar tæknideildar löggæslunnar þá skaut S alls 6 haglaskotum. Tveimur þeirra skaut hann út um glugga í átt að bifreiðastæði þar sem sérsveitin var staðsett í skjóli við bifreiðir og brynskildi sína. Eitt þeirra í brynskjöld sérsveitarmanns sem í upphafi fór inn um dyr íbúðarinnar. Þrjú þeirra síðustu fóru í gegn um dyr íbúðar S eftir seinni inngöngu inn í íbúðarina af hinum fjórum sérsveitarmönnum. Þetta var í fyrsta skipti sem maður er skotinn til bana af lögregluyfirvöldum á Íslandi. <ref>{{fréttaheimild|titill=Íbúð byssumannsins|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/03/ibud_byssumannsins_2/|dagsetningskoðað=3. desember 2013|útgefandi=MBL}}</ref> '''Úrskurður Ríkissaksóknara''' Rannsókn ríkissaksóknara á skotárásinni í Hraunbæ í desember, þar sem maður lést eftir aðgerðir lögreglunnar, hefur verið hætt. Þetta kemur fram á vef embættisins. Þar segir að ekkert hafi komið fram sem bendi til refsiverðrar háttsemi. == Þjálfun == Sérsveitarmenn í Víkingasveitinni fá svipaða kennslu og þjálfun og aðrar sérsveitir á norðurlöndunum. Mikil og góð samskipti hafa verið á milli annarra sveita eins og norsku sveitarinnar "Delta". Samkvæmt frétt á lögreglan.is: "Á tímabilinu 13. til 27. júní standa yfir hér á landi sameiginlegar æfingar sérsveitar norsku lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Norska sérsveitin kallast Beredskapstroppen Delta. Rekja má samstarf sérsveitanna til ársins 1982. Þá sóttu fyrstu meðlimir íslensku sérsveitarinnar nýliðanámskeið hjá norsku sérsveitinni og hefur samstarf sérsveitanna varað í 25 ár. Á þessum árum hafa íslenskir sérsveitarmenn margoft tekið þátt í námskeiðum og æfingum hjá norsku sérsveitinni og því sérstaklega ánægjulegt að norska sérsveitin skuli nú taka þátt í æfingum hérlendis með sérsveit ríkislögreglustjóra með svo fjölmennu lögregluliði. Um margvíslegar æfingar er að ræða. Alls taka um 100 sérsveitarmenn þátt í æfingunum. Svo fjölmenn sérsveitaræfing lögreglu hefur ekki áður verið haldin hér á landi. Ríkislögreglustjóri stýrir æfingunum í samvinnu við yfirmenn norsku sveitarinnar." ===Nýliðanámskeið=== Til að komast í sérsveit þarf að ljúka svokölluðu nýliðanámskeiði. Þau eru haldin annað hvert ár og var það haldið seinast árið 2020. Ekki er nákvæmlega vitað hvað fer fram á nýliðanámskeiði sérsveitar en þó eru gerðar ríkar líkamlegar kröfur. Þeir sem standast nýliðanámskeið geta sótt um starf í sérsveit þegar það eru auglýstar lausar stöður. '''Þrekpróf sérsveitar:''' *3 km þar sem lágmarkstími er 12 mín *80 kg hnébeygjur, 15 endurtekningar *80 kg bekkpressa, 10 endurtekningar *Upphífing með 25 kg þyngingu, framkvæmd einu sinni og svo er hangið 60 sek. *Planki í tvær mínútur Undanfarin ár hefur verið mikið til umfjöllunar að engin kona starfi í sérsveit. Yfirmenn sérsveitar segja að aðsókn lögreglukvenna í sérsveit sé lítil og þær eigi helst erfitt með að standast líkamlegu kröfurnar þar sem umsækjendur þurfi að geta hlaupið hratt og lyft þungt allt í einni atrennu. Ríkislögreglustjóri hefur staðfest að þrekkröfur fyrir næsta nýliðanámskeið verði endurskoðað.<ref>https://www.visir.is/g/20212122256d</ref> [[Mynd:HK MP5 noBG.png|thumb|300px|right|MP5 hríðskotabyssa]] [[Mynd:Glock 17-removebg-preview.png|thumb|250px|right|Glock 17 skammbyssa]] == Tækjabúnaður == ===Skotvopn=== Sérsveitin er vopnuð með eftirfarandi skotvopnum: *[[Heckler & Koch MP5]] [[hríðskotabyssa]] *[[Heckler & Koch G36]] [[riffill]] *[[Blaser 93 Tactical|Blaser R93]]-[[7.62×51 NATO]] [[riffill]] *[[Glock 17]] [[skammbyssa]] *[[Steyr SSG 69]] [[riffill]] *[[Mossberg 500]] [[haglabyssa]] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Br%C3%BCgger_%26_Thomet_GL06 B&G LL06] höggboltabyssa ===Bílar=== Þetta telst ekki tæmandi listi og er fjöldi bíla ekki nákvæmlega vitaður. Allir sérsveitar bílar í dag eru ómerktir. *[https://en.wikipedia.org/wiki/Ford%20Explorer Ford Police Interceptor Utility] *[https://en.wikipedia.org/wiki/Chevrolet%20Suburban Chevrolet Suburban/GMC Yukon] <ref>https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/04/19/sersveitin_eflir_bunadinn_3/</ref> ==Heimildir== * [https://www.rikissaksoknari.is/media/arsskyrslur/Greinargerd-rikissaksoknara-vegna-atvika-i-Hraunbae-20.pdf Skýrsla ríkissaksóknara um Árbæjarmálið] == Tenglar == * [http://www.logreglan.is Heimasíða lögreglunnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=_4zJKDFV_m4 Myndband af æfingum sérsveitarinnar] * [http://www.youtube.com/watch?v=PZUjvtKdDN8&feature=related Myndband af æfingum sérsveitarinnar] ==Tilvísanir== [[Flokkur:Löggæsla á Íslandi]] [[Flokkur:Sérsveitir]] paybmi239ib97o86e8d287zpglw4gtw Jens Eyjólfsson 0 64172 1766119 1706807 2022-08-27T13:58:33Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Jens Eyjólfsson''' ([[3. desember]] [[1879]] – [[10. ágúst]] [[1959]]) var [[trésmiður]] og [[byggingameistari]] og byggði mörg af merkustu húsum sem reist voru á fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]] í [[Reykjavík]]. Jens fæddist á [[Hvaleyri]] við [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]], sonur hjónanna ''Eyjólfs Eyjólfssonar'', sjómanns og ''Helgu Einarsdóttur''. Hann hóf ungur nám í trésmíði, lærði fyrst í Hafnarfirði, en síðan í Reykjavík hjá ''Guðmundi Jakobssyni'' sem talinn var einn lærðasti byggingameistari í Reykjavík í þá daga. Að trésmíðanámi loknu stundaði hann framhaldsnám í dráttlist í kvöldskóla iðnaðarmanna, en það var áður en [[Iðnskólinn í Reykjavík]] var stofnaður. Að því loknu sigldi Jens til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] og dvaldist þar í 2 ár. Þar vann hann að húsasmíði og stundaði jafnframt nám í húsagerðarlist. Árið [[1903]] kom hann aftur til [[Ísland]]s, og 3. desember hóf hann starf sitt, sem byggingameistari í Reykjavík. Fyrsta verk Jens Eyjólfssonar í Reykjavík sem sjálfstæðs byggingameistara, var að teikna og byggja timuburverksmiðjuna [[Völundur|Völund]], og setja niður allar trésmíðavélarnar. Síðan rekur hver stórbyggingin aðra, sem hann byggir, þótt hann hafi ekki gert uppdrætti að þeim. Þar á meðal má nefna: Hús Sláturfélags Suðurlands, [[Gasstöð Reykjavíkur|gasstöðina]], pósthúsið, hús Nathans & Olsens (síðar Reykjavíkur apótek), hús Sambands íslenskra samvinnufélaga, verslunina Edinborg, Laugavegs Apótek, [[Landakotskirkja|Landakotskirkju]], [[Landakotsspítali|Landakotsspítala]] og verslunarhús Árna Jónssonar == Tenglar == * [http://www.timarit.is/?issueID=414350&pageSelected=12&lang=0 ''Jón Eyjólfsson - minning''; grein í Morgunblaðinu 1959] * [http://www.timarit.is/?issueID=420089&pageSelected=6&lang=0 ''Verk hans lofa meistarann''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976] {{Stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Íslenskir smiðir]] {{fd|1879|1959}} 5tuj5p7r8j9f3sgf4b9ptwz0756w8g6 Jaðarlífvera 0 79198 1766137 1386729 2022-08-27T21:20:32Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Jaðarlífvera''' eða '''jaðarvera''' er [[lífvera]] sem getur lifað við umhverfisaðstæður sem eru fjandsamlegar eða erfiðar flestum [[Líf á Jörð|öðrum lífverum á jörðinni]]. Flestar jaðarlífverur eru [[örvera|örverur]]. == Flokkar jaðarlífvera == Það eru til margar gerðir af jaðarlífverum, þessi upptalning er ekki tæmandi: * [[Sýrukær lífvera]]<sup>([[w:en:Acidophile|en]])</sup> þrífst í [[sýra|sýru]] og er sýrusækin. * [[Basakær lífvera]]<sup>([[w:en:Alkaliphile|en]]</sup> þrífst í [[basi|basa]] og er basasækin. * [[Steinbýlingur]]<sup>([[w:en:Endolith|en]])</sup> á [[heimkynni (vistfræði)|heimkynni]] sín inni í bergi. :* [[Hypolithísk lífvera]]<sup>[[w:en:Hypolith|en]]</sup> býr undir steinum í köldum [[eyðimörk]]um [[heimskaut]]asvæðanna. * [[Saltkær lífvera]]<sup>([[w:en:Halophile|en]])</sup> þrífst í saltlausn og þarfnast salts til vaxtar og viðhalds. * [[Saltþolin lífvera]]<sup>([[w:en:Halotolerance|en]])</sup> getur þrifist í saltlausn en þarfnast ekki salts til vaxtar og viðhalds. * [[Frumbjarga]], [[efnatillífun|efnatillífandi]] lífvera<sup>([[w:en:Lithoautotroph|en]])</sup> notar ólífræn efni sem orkugjafa. * [[þrýstingskær lífvera]]<sup>([[w:en:Piezophile|en]])</sup> lifir undir miklum [[Þrýstingur|þrýsingi]]. * [[Málmþolin lífvera]]<sup>([[w:en:Metalotolerant|en]])</sup> getur vaxið í umhverfi þar sem [[þungmálmus|þungmálmar]] eru til staðar í miklu magni. * [[Ólígótrófísk lífvera]]<sup>[[w:en:Oligotroph|en]]</sup> þrífst best í [[næringarefni|næringarefnasnauðu]] umhverfi. * [[Osmókær lífvera]]<sup>([[w:en:Osmophile|en]])</sup> þrífst í umhverfi með lága vatnsvirkni, til dæmis vegna mikils magns [[sykra]], [[salt]]a eða annarra uppleystra efna. * [[Fjöljaðarlífvera]]<sup>([[w:en:Polyextremophile|en]])</sup> flokkast undir fleiri en einn flokk jaðarlífvera. * [[Kuldakær lífvera]]<sup>([[w:en:Psychrophile|en]])</sup> vex best við 15&nbsp;°C eða lægra [[hitastig]]. * [[Geislaþolin lífvera]]<sup>([[w:en:Radioresistant|en]])</sup> þolir mikla [[jónandi geislun]]. * [[Hitakær lífvera]]<sup>([[w:en:Thermophile|en]])</sup> þrífst við 60-80&nbsp;°C. :* [[Ofurhitakær lífvera]]<sup>([[w:en:Extreme thermophile|en]])</sup> þrífst við hitastig yfir 80&nbsp;°C. :* [[Hita- og sýrukær lífvera]]<sup>([[w:en:Thermoacidophile|en]])</sup> er bæði hitakær og sýrukær. * [[Þurrkkær lífvera]]<sup>([[w:en:Xerophile|en]])</sup> vex í mjög þurru umhverfi. == Tenglar == * {{Vísindavefurinn|3407|Hvað eru hveraörverur?}} * [http://www.raust.is/2007/1/11/raust2007-1-11.pdf Kuldaaðlögun próteina- Nokkrar staðreyndir og vangaveltur] eftir Magnús Má Kristjánsson == Heimildir == <references/> [[Flokkur:Örverufræði]] [[Flokkur:Jaðarlífverur| *]] 6n8zahhxfdppnaybcovdcjqm2fyk0wt Skvibbi 0 83605 1766122 797264 2022-08-27T14:07:08Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Skvibbi''' er úr [[Harry Potter]]-bókunum og er fólk fætt af galdrafólki en hefur engan galdramátt. Eini skvibbin sem er í Hogwartskóla heitir Argus Filch. {{stubbur|bókmenntir}} [[Flokkur:Persónur í Harry Potter]] 354w4pu8v5ajgqs2hzvrs3tanh5u46v Steindi Jr. 0 87549 1766157 1756386 2022-08-28T01:13:56Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Steinþór Hróar Steinþórsson''' (f. [[9. desember]] [[1984]]), betur þekktur sem '''Steindi Jr.''' eða '''Steindi Junior''', er íslenskur skemmtikraftur og sjónvarpsmaður. Hann er fæddur og uppalinn í [[Mosfellsbær|Mosfellsbæ]]. Hann var einn af leikurum Monitors í samnefndum þætti á [[Skjár Einn|Skjá Einum]] árið [[2009]]. Í kjölfarið fór hann til [[Stöð 2|Stöðvar 2]] og er með þættina [[Steindinn okkar|Steindann okkar]] og [[Steypustöðin|Steypustöðina]].<ref>[http://www.dv.is/folk/2009/11/2/steindi-kominn-stod-2/ Steindi komminn á Stöð 2]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Á sama tímabili bauð hann sig fram fyrir [[Vinstri grænir|Vinstri Græn]] í Mosfellsbæ<ref>[http://www.visir.is/article/20100323/LIFID01/54980659 Steindi Jr. í framboð fyrir VG]</ref> en dró framboð sitt til baka eftir óánægju Stöðvar 2 um að vera dregin í stjórnmál.<ref>[http://www.visir.is/article/20100325/LIFID01/765492766 Tekur grínið fram yfir pólitíkina]</ref> Árið 2019 gerði hann þáttaröðina [[Góðir landsmenn]] og í kjölfarið leikstýrði hann kvikmyndinni [[Þorsti (Kvikmynd)|Þorsti]] með ''Leikhópnum X''. Einnig er hann einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins [[FM95Blö|FM95BLÖ]] sem eru sýndir á [[FM 957|FM957]] á föstudögum. Hann hefur verið í þáttunum síðan [[2014]]. Steinþór er einnig með hreindýr á veggnum hjá sér, hann veiddi það sjálfur vestur megin við landið [[Mynd:Steindi JR (6079512354).jpg|thumb|Steindi JR. árið 2010, hér sést hann syngja vinsælasta lagið sitt "Geðveikt fínn gaur".]] <br /> == Ferill == {| class="wikitable sortable" |- ! Ár !! Verk !Hlutverk |- |'''[[2001]]''' |''[[Dramarama]]'' |Krakki í spilasal |- |'''[[2007]]''' |[[Veðramót|''Veðramót'']] |Björgunarsveitarmaður |- |'''[[2010]]<nowiki/>–<nowiki/>[[2012|12]]'''||[[Steindinn okkar|''Steindinn okkar'']] |Ýmis hlutverk |- |'''[[2011]]''' |[[Okkar eigin Osló|''Okkar eigin Osló'']] | |- | rowspan="2" |'''[[2012]]''' |[[Mið-Ísland|''Mið-Ísland'']] |Glæpamaður |- |[[Evrópski draumurinn|''Evrópski draumurinn'']] |Hann sjálfur |- |'''[[2013]]''' |[[Áramótaskaup 2013|''Áramótaskaup 2013'']] |Ýmis hlutverk |- |'''[[2014]]''' |''[[Afinn]]'' |Nökkvi |- |'''[[2014]]<nowiki/>–<nowiki/>[[2015|15]]'''||[[Hreinn Skjöldur|''Hreinn Skjöldur'']] |Hreinn Skjöldur |- |'''[[2015]]''' |[[Áramótaskaup 2015|''Áramótaskaup 2015'']] |Ýmis hlutberk |- |'''[[2016]]''' |[[Ghetto betur|''Ghetto betur'']] |Hann sjálfur |- | rowspan="4" |'''[[2017]]''' |[[Asíski draumurinn|''Asíski draumurinn'']] |Hann sjálfur |- |[[Undir trénu|''Undir trénu'']] |Atli |- |[[PJ Karsjó|''PJ Karsjó'']] |Hann sjálfur |- |[[Out of thin air|''Out of thin air'']] |Geirfinnur Einarsson |- | rowspan="2" |'''[[2017]]<nowiki/>–<nowiki/>[[2018|18]]''' |''[[Steypustöðin]]'' |Ýmis hlutverk |- |''[[Hversdagsreglur]]'' |Aðstoðarmaður |- | rowspan="2" |'''[[2018]]''' |[[Nýr dagur í Eyjafirði|''Nýr dagur í Eyjafirði'']] |Smiður |- |[[Suður-Ameríski draumurinn|''Suður-Ameríski draumurinn'']] |Hann sjálfur |- | rowspan="2" |'''[[2019]]''' |[[Góðir landsmenn|''Góðir landsmenn'']] |Hann sjálfur |- |[[Þorsti (Kvikmynd)|''Þorsti'']] |Bróðir Huldu |- | rowspan="3" |'''[[2020]]''' |[[Steinda Con|''Steinda Con'']] |Hann sjálfur |- |[[Amma Hófí|''Amma Hófí'']] |Smákrimmi |- |''[[Eurogarðurinn]]'' |Andri |- |'''[[2020]]<nowiki/>–<nowiki/>[[2022|22]]''' |[[Rauðvín og klakar|''Rauðvín og klakar'']] |Hann sjálfur |- | rowspan="2" |'''[[2021]]''' |[[Stóra sviðið|''Stóra sviðið'']] |Hann sjálfur |- |[[Leynilögga|''Leynilögga'']] |Svavar |} == Tilvísanir == {{Reflist}} {{stubbur|æviágrip}} [[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 1984]] n8w48gtt3sz5am4kp9qbht8ccii0iqy Fatamölur 0 89473 1766140 1693601 2022-08-27T21:25:24Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Fatamölur | color = lightgreen | image = Tineola.bisselliella.7218.jpg | image_width = 240px | image_caption = Mölfluga | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Liðdýr]] (''Arthropoda'') | classis = [[Skordýr]] (''Insecta'') | ordo = [[Hreisturvængjur]] (''Lepidoptera'') | subordo = [[Glossata]] | infraordo = [[Heteroneura]] | zoodivisio = [[Ditrysia]] | superfamilia = [[Tineoidea]] | familia = [[Mölfiðrildaætt]] (''[[Tineidae]]'') | subfamilia = [[Tineinae]] | genus = ''[[Tineola]]'' | species = '''''T. bisselliella''''' | binomial = ''Tineola bisselliella'' | binomial_authority = ([[Arvid David Hummel|Hummel]], 1823) | synonyms = mölur }} '''Fatamölur''' einnig kallaður gulur fatamölur og sem fullorðið dýr mölfluga ([[fræðiheiti]]: ''Tineola bisselliella'') er [[Mölfluga|mölflug]]<nowiki/>a af [[mölfiðrildaætt]]. Fatamölurinn er víða [[meindýr]] og lifir á dýrahárum svo sem [[ull]] og [[Fiður|fiðri]].<ref>[https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/lepidoptera/tineidae/tineola-bisselliella Fatamölur] Náttúrufræðistofnun Íslands</ref> == Tenglar == * {{Vísindavefurinn|2140|Hvað er mölur?}} * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1411955 ''Varnir gegn möl''; grein í Morgunblaðinu 1970] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2960454 ''Fatamölur''; grein í DV 1997] * [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1299828 ''Um gula fatamölinn''; grein í Morgunblaðinu 1955] == Tilvísanir == {{reflist}} {{commonscat|Tineola bisselliella}} {{wikilífverur|Tineola bisselliella}} {{Stubbur|Líffræði}} [[Flokkur:Mölfiðrildaætt]] [[Flokkur:Meindýr]] [[Flokkur:Mölflugur]] n1o31jb6yt0b9xysrflffy9r7phuo4n Toppskarfur 0 89561 1766123 1752243 2022-08-27T14:09:05Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Taxobox | name = Toppskarfur | status = LC | status_system = iucn3.1 | image = Shag Phalacrocorax aristotelis.jpg | image_width = 250px | image_caption = Toppskarfur | regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'') | phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'') | classis = [[Fuglar]] (''Aves'') | ordo = [[Pelíkanfuglar]] (''Pelecaniformes'') | familia = [[Skarfar]] (''Phalacrocoracidae'') | genus = ''[[Phalacrocorax]]'' | species = '''''P. aristotelis''''' | binomial = ''Phalacrocorax aristotelis'' | binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1761) }} '''Toppskarfur''' ([[fræðiheiti]]: ''Phalacrocorax aristotelis'') er sjófugl af ætt [[Skarfur|skarfa]]. == Útbreiðsla == Hann verpir á sjávarklettum í [[Vestur-Evrópa|Vestur-]] og [[Suður-Evrópa|Suður-Evrópu]], [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]] og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Hann hefur oftast vetursetu á svipuðum slóðum og hann verpir, nema þeir fuglar sem verpa allra nyrst. Við Ísland er ein mesta skarfabyggðin við [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] en þar voru talin árið 1975 um 6.600 [[hreiður]] og er það einnig aðal varpsvæði hans. Á veturna er hann aftur á móti við ströndina um allt [[Vesturland]], frá [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og [[Faxaflói|Faxaflóa]] og allt norður fyrir [[Vestfirðir|Vestfirði]], á [[Strandasýsla|Ströndum]] inn á [[Húnaflói|Húnaflóa]]. == Útlit == [[Mynd:Phalacrocorax aristotelis desmarestii.jpg|left|thumb|150|Ungur toppskarfur, dökkbrúnn ólíkur svörtum foreldrum sínum.]] Toppskarfurinn er meðalstór svartur, grannur og langur [[sjófuglar|sjófugl]], um 68-78 sentimetra langur með 95–110 sentimetra vænghaf. Honum er oft ruglað saman við [[dílaskarfur|dílaskarf]] en þótt hann sé líkur honum er hann nokkru minni en dílaskarfurinn. Á varptímanum er hann alsvartur með grænleitri slikju en hún er tilkomin vegna dökkra fjaðrajaðra og virðist hann fyrir vikið vera hálfhreistraður að ofan. Fullorðnir fuglar hafa einkennandi uppsveigðar fjaðrir á höfðinu frá því eftir áramótin og fram á vor. Ungfuglarnir eru aftur á móti dökkbrúnir með ljósan framháls. == Varp == Toppskarfar halda hópinn og verpa í byggðum og þá helst á lágum eyjum og hólmum en einnig stundum á lágum klettum og í [[fuglabjarg|fuglabjörg]]um. Hreiðrið er einfaldur hraukur úr [[þang]]i og fóðrað með fjöðrum og grasi. Eggin eru frá einu til sex og liggur hann á í 30 til 31 dag. == Almennt == [[Mynd:European shags in mating plume.jpg|left|thumb|250|Hópur toppskarfa á [[Snæfellsnes]]i og má þar sjá einn þeirra vera að þurrka sér, „messa“, eins og það er oft kallað.]] Toppskarfur heldur sig við [[strönd]]ina og sést sjaldan inni í landi. Hann er einn besti kafari meðal skarfa og getur kafað 45 metra eða meira. Fæða hans kemur frá sjávarbotni og aðalfæðan er [[sandsíli]]. Toppskarfurinn rennblotnar svo við köfunina að hann þarf að þurrka sig og sjást þeir oft með útbreidda vængina í sólbaði eða að blaka þeim. Er oft sagt að þá sé hann að „messa“. Eins og með marga fugla sem sérhæfa sig í köfun er hann frekar klaufskur við að taka sig á loft. Hann er nokkuð veiddur og hefur því fækkað aðeins fyrir vikið. [[File:Phalacrocorax aristotelis MHNT.ZOO.2010.11.47.2.jpg|thumb| ''Phalacrocorax aristotelis'']] == Tenglar == {{commonscat|Phalacrocorax aristotelis|toppskörfum}} {{Wikiorðabók|toppskarfur}} {{Wikilífverur|Phalacrocorax aristotelis|toppskörfum}} * [http://www1.nams.is/fuglar/details.php?val=1&id=60 Fuglavefurinn Toppskarfur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090522234048/http://www1.nams.is/fuglar/details.php?val=1&id=60 |date=2009-05-22 }} * [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101116195059/www.fuglavernd.is/index.php/forsidalisti/1-almennaruppll-category/234-fugl-vikunnar-toppskarfur-skritinn-og-skemmtilegur-sjofugl Fugl vikunnar Toppskarfur (fuglavernd.is)] * [http://www.jncc.gov.uk/page-2877 European Shag Phalacrocorax aristotelis] Joint Nature Conservation Committee, www.jncc.gov.uk. * [http://www.bird-stamps.org/cspecies/1701100.htm Phalacrocorax aristotelis Stamps] [[Flokkur:Skarfar]] p5ifmhz7pcktwqxsfpn5fyeguys35yg Bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 0 94052 1766142 1763895 2022-08-27T22:52:59Z 89.160.233.104 /* 1930 */ bæti við tengli wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar í [[Reykjavík]]''' voru fyrst haldnar árið 1836 og síðast árið 1958. Fyrst var bæjarstjóri kosinn beinni kosningu árið 1920. Eftir að nafni Reykjavíkurbæjar var breytt í Reykjavíkurborg, var farið að tala um borgarstjórn í stað bæjarstjórn. Fyrst var kosið til [[borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórnar]] í Reykjavík í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|sveitarstjórnarkosningunum 1962]]. Niðurstöður kjörfunda fyrir árið 1908 er að finna í Borgara- og bæjarstjórnarbókum Reykjavíkur sem varðveittar eru í Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Fyrsti hluti þeirra frá 1836-1872 er útgefinn í ritinu Bæjarstjórn í mótun. Reykjavík 1971. ==1906== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Þjóðræðisfélagið | bgcolor=#FF00FF | | [[Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra)|Kristján Jónsson]] |- | align="center" | Þjóðræðisfélagið | bgcolor=#FF00FF | | [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]] |- | align="center" | Völundar-menn | bgcolor=#00BFFF | | Magnús S. Blöndahl |- | align="center" | Heimastjórnarfélagið Fram | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]] |- | align="center" | Listi kaupmanna | bgcolor=#FFFF99 | | Ásgeir Sigurðsson |- | align="center" | Sjómannafélagið Aldan | bgcolor=#C0C0C0 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Þjóðræðisfélagið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 60 | align="right" | 21 | align="right" | 2 |- | Völundar-menn | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 53 | align="right" | 19 | align="right" | 1 |- | Heimastjórnarfélagið Fram | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 46 | align="right" | 16 | align="right" | 1 |- | Listi kaupmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 45 | align="right" | 16 | align="right" | 1 |- | Sjómannafélagið Aldan | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 28 | align="right" | 10 | align="right" | 1 |- | Aðrir | | | align="right" | 45 | align="right" | 16 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 3 | align="right" | 1 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''280''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var [[3. janúar]]. Valdir voru sex fulltrúar með kjörtímabil til sex ára. Kosningarétt höfðu einungis útsvarsgreiðendur úr hópi hærri gjaldenda. 428 voru á kjörskrá og greiddu 280 atkvæði. Listakosning var viðhöfð í fyrsta sinn og komu átta listar fram. Öllum var heimilt að stilla mönnum upp á framboðslista, jafnvel að þeim forspurðum. Þrátt fyrir fjölda framboðslista buðu kosningarnar ekki upp á miklar pólitískar sviptingar. Þetta voru fyrstu kosningarnar í Reykjavík þar sem konur voru kjörgengar, ef þær voru ógiftar og skattgreiðendur. Til tals kom að bjóða fram sérstakan lista kvenna, en það varð ekki að veruleika fyrr en tveimur árum síðar. ==1908== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Katrín Magnússon]] |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Þórunn Jónassen]] |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Guðrún Björnsdóttir (f. 1853)|Guðrún Björnsdóttir]] |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Lárus H. Bjarnason]] |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Klemens Jónsson]] |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Sighvatur Bjarnason]] |- | align="center" | K | bgcolor=#00BFFF | | [[Knud Zimsen]] |- | align="center" | K | bgcolor=#00BFFF | | Magnús Blöndal |- | align="center" | G | bgcolor=#808000 | | [[Halldór Jónsson (f. 1859)|Halldór Jónsson]] |- | align="center" | G | bgcolor=#808000 | | Sveinn Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Þórður Thoroddsen |- | align="center" | C | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Jensson |- | align="center" | I | bgcolor=#C0C0C0 | | [[Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra)|Kristján Jónsson]] |- | align="center" | N | bgcolor=#FFFF99 | | Kristján Þorgrímsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | F-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 345 | align="right" | 21,3 | align="right" | 4 |- | D-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 235 | align="right" | 14,5 | align="right" | 3 |- | K-listi (Listi Iðnaðarmannafélagsins) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 190 | align="right" | 11,7 | align="right" | 2 |- | G-listi (Listi Góðtemplara) | bgcolor=#808000 | | align="right" | 161 | align="right" | 9,9 | align="right" | 2 |- | A-listi (Listi Dagsbrúnar) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 116 | align="right" | 7,1 | align="right" | 1 |- | C-listi (Listi Landvarnarmanna) | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 95 | align="right" | 5,9 | align="right" | 1 |- | I-listi (Listi Þjóðræðismanna) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 78 | align="right" | 4,8 | align="right" | 1 |- | N-listi ( Listi Sjálfboðaliðs) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 75 | align="right" | 4,6 | align="right" | 1 |- | E-listi (Listi skipaður kaupmönnum) | | align="right" | 68 | align="right" | 4,2 | align="right" | 0 |- | J-listi (Listi sjómannafélaganna) | | align="right" | 64 | align="right" | 4,0 | align="right" | 0 |- | B-listi (Listi Verkamannasambandsins) | | align="right" | 38 | align="right" | 2,3 | align="right" | 0 |- | E-listi (Listi Framfarafélagsins) | | align="right" | 34 | align="right" | 2,1 | align="right" | 0 |- | L-listi | | align="right" | 28 | align="right" | 1,7 | align="right" | 0 |- | P-listi | | align="right" | 21 | align="right" | 1,3 | align="right" | 0 |- | Q-listi | | align="right" | 18 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | H-listi | | align="right" | 7 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | R-listi | | align="right" | 5 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | O-listi | | align="right" | 4 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 38 | align="right" | 2,3 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.620''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''15''' |- |} Kosið var [[24. janúar]]. Listakosning viðhöfð og reyndist mörgum erfitt að skilja hvernig hið nýja kosningakerfi virkaði. Raunar hafði sama tilhögun verið höfð á tveimur árum fyrr, en í það sinnið kusu einungis tekjuhærri íbúar bæjarins og þá um aðeins sex fulltrúa. Mikill fjöldi framboða kom fram, þar sem forystumenn í bæjarmálum vildi flestir leiða sinn lista. Nöfn nokkurra einstaklinga komu fyrir á fleiri en einum framboðslista, þar sem heimilt var að stilla mönnum upp á lista að þeim forspurðum. Tíu af átján framboðslistum hlutu engan mann kjörinn og féllu atkvæði þeirra því dauð niður. Óhætt er að segja að reykvískar konur hafi nýtt sér vel þessa ringulreið. Giftar konur höfðu nú öðlast [[kosningaréttur|kosningarétt]] og stilltu kvenfélög bæjarins upp [[kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|sameiginlegum lista]]. Hlaut hann 345 atkvæði eða rösklega fimmtung atkvæða. Allir fjórir frambjóðendur kvennalistans náðu kjöri. Eftir á að hyggja var það kæruleysi hjá konunum að stilla ekki upp fleiri frambjóðendum, því litlu mátti muna að fylgið dygði fyrir fimmta fulltrúanum. Önnur þau framboð sem bestum árangri náðu, voru einnig boðin fram af stjórnmálafélögum eða hagsmunahópum. Listi Fram, félags [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarmanna]], hlaut þrjá fulltrúa, listi á vegum [[Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur|Iðnaðarmannafélagsins]] tvo og það sama gilti um lista sem [[Góðtemplarastúka Reykjavíkur|Góðtemplarar]] stóðu að. Úrslitin urðu því mjög til að ýta undir stofnun og skipulag formlegra stjórnmálafélaga í Reykjavík. ==1910== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Tryggvi Gunnarsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Arinbjörn Sveinbjarnarson]] |- | align="center" | E | bgcolor=#FF8C00 | | [[Pétur G. Guðmundsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF00FF | | [[Katrín Magnússon]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |B-listi Heimastjórnarfélagsins Fram | 508||38,4 | 3 |- |E-listi Dagsbrúnar | 319||24,1 | 1 |- |A-listi Kvennalisti |275||20,8 | 1 |- |D-listi Bindindismanna |103||7,8 | 0 |- |C-listi Kaupmanna |86||6,5 | 0 |- |Ógildir | 31||2,3 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''1322''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 29. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Fimm listar voru í kjöri: listi [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]], listi [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]], [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennalisti]], listi [[Góðtemplarastúka Reykjavíkur|Góðtemplara]] og listi sem nokkrir kaupmenn stóðu saman að. Tryggvi Gunnarsson var efstur á lista Heimastjórnarmanna, en síðla árs 1909 hafði [[Björn Jónsson|Björn Jónsson ráðherra]] vikið honum úr starfi sem bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbankans]]. Stuðningsmenn ráðherra tefldu ekki fram lista í kosningunum, en áttu fulltrúa á lista Dagsbrúnar. Því litu Heimastjórnarmenn á kosningarnar öðrum þræði sem mælingu á styrk landsstjórnarinnar.<ref>[[Lögrétta]] 2.febrúar 1910 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1912== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Sveinn Björnsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Hannes Hafliðason]] |- | align="center" | E | bgcolor=#0000FF | | [[Knud Zimsen]] |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | [[Þorvarður Þorvarðsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF00FF | | [[Guðrún Lárusdóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 493 | align="right" | 27,9 | align="right" | 2 |- | E-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 414 | align="right" | 23,4 | align="right" | (2) |- | C-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 374 | align="right" | 21,1 | align="right" | 1 |- | B-listi (Listi Dagsbrúnar) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 281 | align="right" | 15,9 | align="right" | (1) |- | L-listi (P. Hjaltested úrsmiður efstur) | | | align="right" | 57 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | I-listi (Guðmundur Hannesson efstur) | | | align="right" | 30 | align="right" | 1,7 | align="right" | 0 |- | H-listi (Hannes Þorsteinsson efstur) | | | align="right" | 18 | align="right" | 1,0 | align="right" | 0 |- | D-listi (Sveinn Björnsson efstur) | | | align="right" | 16 | align="right" | 0,9 | align="right" | 0 |- | G-listi (Jóhannes Jósefsson efstur) | | | align="right" | 13 | align="right" | 0,7 | align="right" | 0 |- | F-listi (Bríet Bjarnhéðinsdóttir efst) | | | align="right" | 10 | align="right" | 0,6 | align="right" | 0 |- | J-listi (Sigurður Jónsson efstur) | | | align="right" | 4 | align="right" | 0,2 | align="right" | 0 |- | K-listi (Þorvarður Þorvarðsson efstur) | | | align="right" | 1 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 55 | align="right" | 3,1 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.766''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''5''' |- |}Kosið var 27. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Tólf listar voru í framboði, en fjórir fengu obbann af atkvæðunum, listar [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]], [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla), [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] og [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennaframboðið]]. Hin framboðin átta fengu mun minna fylgi og allt niður í eitt atkvæði. Listar þessir voru margir hverjir skipaðir sama fólki og vinsælli framboðslistarnir en í annarri röð, þannig var [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] í öðru sæti á hinum opinbera Kvennalista, en efst á F-lista, sem einnig var skipaður konum. Þorvarður Þorvarðsson var kjörinn í bæjarstjórn, en hann var bæði á framboðslista Heimastjórnarfélagsins og efsti frambjóðandi Dagsbrúnar. Þá var hann efstur á K-lista sem hlaut aðeins eitt atkvæði. Kjörsókn þótti léleg eða rétt rúmlega 40%.<ref>[[Lögrétta]] 31.janúar 1912 bls.1 & [[Vísir (dagblað)|Vísir]] 28.janúar 1912 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1914== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Sighvatur Bjarnason]] |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | Jóhann Jóhannesson |- | align="center" | G | bgcolor=#0000FF | | Magnús Helgason |- | align="center" | G | bgcolor=#0000FF | | [[Sigurður Jónsson (f. 1872) |Sigurður Jónsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF00FF | | [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 264 | align="right" | 23,0 | align="right" | 2 |- | G-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 249 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | C-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 135 | align="right" | 11,8 | align="right" | 1 |- | D-listi (Listi Dagsbrúnar) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 89 | align="right" | 7,8 | align="right" | 0 |- | E-listi (Þjóðræðismenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 76 | align="right" | 6,6 | align="right" | 0 |- | B-listi (Kristján Ó. Þorgrímsson efstur) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 68 | align="right" | 6,0 | align="right" | 0 |- | F-listi (P. Hjaltested úrsmiður efstur) | | | align="right" | 46 | align="right" | 4,0 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 221 | align="right" | 19,3 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.148''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 25. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Kosið var eftir nýjum reglum, sem heimiluðu kjósendum að strika út af framboðslistum eða endurraða þeim. Fyrir vikið varð hlutfall ógildra atkvæða mjög hátt. Sjö listar voru í framboði, en flest atkvæði fengu listar [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]], [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla), [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] og [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennaframboðið]].<ref>[[Lögrétta]] 28.janúar 1914 bls.1 & [[Vísir (dagblað)|Vísir]] 27.janúar 1914 bls.1</ref> {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Benedikt Sveinsson (yngri)|Benedikt Sveinsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | Geir Sigurðsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]] |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 739 | align="right" | 52,8 | align="right" | 2 |- | B-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 249 | align="right" | 28,3 | align="right" | 1 |- | C-listi (Templaralisti) | | | align="right" | 135 | align="right" | 11,1 | align="right" | 0 |- | D-listi (Halldór Daníelsson yfirdómari efstur) | | | align="right" | 64 | align="right" | 4,6 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 45 | align="right" | 3,2 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.399''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''3''' |- |} Aukakosningar voru haldnar 5. desember um þrjú sæti í bæjarstjórn. Jóhann Jóhannesson, sem kjörinn hafði verið í ársbyrjun lést í nóvember. [[Knud Zimsen]] sagði af sér, þar sem hann hafði tekið við störfum borgarstjóra og [[Pétur G. Guðmundsson]] var fluttur úr bænum. Fjórir listar voru í framboði. Auk [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla) buðu [[Góðtemplarastúka Reykjavíkur|Templarar]] fram lista. Fjórði framboðslistinn var óháður flokkum eða félögum.<ref>Dagblaðið 7.desember 1914 bls.1</ref> <br clear="all"> <br clear="all"> ==1916== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Thor Jensen]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jörundur Brynjólfsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ágúst Jósefsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF8C00 | | [[Kristján V. Guðmundsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | C-listi (Listi verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 911 | align="right" | 44,9 | align="right" | 3 |- | A-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 643 | align="right" | 31,7 | align="right" | 2 |- | D-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 204 | align="right" | 10,1 | align="right" | 0 |- | B-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 163 | align="right" | 8,0 | align="right" | 0 |- | E-listi (Thor Jensen efstur) | | | align="right" | 80 | align="right" | 3,9 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 36 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''2.028''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 31. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Fram komu fimm framboðslistar. Listi verkalýðsfélaganna vann stórsigur, hlaut þrjá af fimm fulltrúum en auk [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] stóðu [[Hásetafélagið]] og [[Verkakvennafélagið Framsókn]] að framboðinu. Úrslit kosninganna urðu til þess að ýta undir sameiningu borgaralegu aflanna í bænum. [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarfélagið Fram]] fékk hin tvö sætin, en listar [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla) og [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennaframboðið]] náðu ekki kjöri. Þrjú félög kvenna stóðu að Kvennalistanum, með [[Inga Lára Lárusdóttir|Ingu Láru Lárusdótttur]] í efsta sæti. [[Kvenréttindafélag Íslands|Kvenréttindafélagið]] stóð hins vegar ekki að framboðinu og studdi [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] framboð Heimastjórnarmanna. Fimmti framboðslistinn fékk langminnst fylgi. Hann státaði af Thor Jensen í efsta sæti, sem þó var í framboði fyrir Heimastjórnarflokkinn. Listanum hefur því verið ætlað að sundra atkvæðum Heimastjórnarmanna.<ref>[[Lögrétta]] 2.febrúar 1916 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1918== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Þorvarður Þorvarðsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Baldvinsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Sveinn Björnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jón Ólafsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Inga L. Lárusdóttir |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |1193 ||40,9 | 3 |- |B-listi |1.593 ||54,6 | 4 |- |C-listi |76||2,6 | 0 |- |Auðir |2 ||0,1 | |- |Ógildir |54 ||2,0 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''2.918''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''7''' |- |}Kosið var 31. janúar um sjö af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Þrír listar voru í kjöri: A-listi jafnaðarmanna, B-listi [[Sjálfstjórn|Sjálfstjórnar]] og C-listi, sem talinn var boðinn fram á vegum [[Sjálfstæðisflokkurinn þversum|Sjálfstæðisflokksins þversum]]. <ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 1.febrúar 1918 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1920== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jónína Jónatansdóttir]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Þórður Bjarnason |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Gunlaugur Claessen |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |807 ||33,6 | 2 |- |B-listi |1.562 ||65,3 | 4 |- |C-listi |22||0,9 | 0 |- |Auðir og ógildir |47 ||2,0 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''2.391''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''6''' |- |}Kosið var 31. janúar um sex af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Þrír listar voru í kjöri: A-listi jafnaðarmanna, B-listi [[Sjálfstjórn|Sjálfstjórnar]] og C-listi „Kjósendafélagsins“, sem var óháð framboð. <ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 1.febrúar 1920 bls.1</ref> <br clear="all"> {| class="wikitable" align=right ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | Þórður Sveinsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |Þórður Sveinsson |1.467 || | 1 |- |Georg Ólafsson |1.148 || | 0 |- |}Efnt var til aukakosninga 6. nóvember um eitt sæti í bæjarstjórn. Félagið [[Sjálfstjórn]] studdi Georg Ólafsson, en [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarmenn]], [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksmenn]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn þversum|Sjálfstæðismenn þversum]] studdu Þórð Sveinsson.<ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 7.nóvember 1920 bls.2</ref> <br clear="all"> ==1922== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Magnússon]] |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Björn Ólafsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | Jónatan Þorsteinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF8C00 | | [[Héðinn Valdimarsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#FF8C00 | | Hallbjörn Halldórsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |3.100||63,5 | 3 |- |B-listi |1.757 ||36,0 | 2 |- |Auðir og ógildir |26 ||0,5 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''4.883''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 28. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. Tveir listar voru í kjöri: A-listi borgaralegu aflanna, en að honum stóðu landsmálafélagið „Stefnir“ (sem stofnaðu var á grunni félagsins [[Sjálstjórn|Sjálfsstjórnar]] og „Kjósendafélagið“ og B-listi [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]]. Hlutur kvenna þótti rýr á framboðslistunum og var stofnuð nefnd til að undirbúa framboð sérstaks kvennalista, en niðurstaða hennar var sú að hvorki væri tími né fjármagn til þess. <ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 30.janúar 1922 bls.2</ref> <br clear="all"> ==1924== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ágúst Jósefsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jón Ólafsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Þórður Sveinsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |1.729||34,0 | 2 |- |B-listi |3.237||63,6 | 3 |- |C-listi |102||2,0 | 0 |- |Auðir og ógildir |18 ||0,4 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''5.086''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 26. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. Þrír listar voru í kjöri: A-listi [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], B-listi borgaralegu aflanna og C-listi sem leiddur var af Magnúsi Sigurðssyni bankastjóra. <ref>[[Morgunblaðið]] 29.janúar 1924 bls.2</ref> <br clear="all"> ==1926== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Haraldur Guðmundsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Ásbjörnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Hallgrímur Benediktsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |2.516||39,5 | 2 |- |B-listi |3.820||60,0 | 3 |- |Auðir |18 ||0,3 | |- |Ógildir |21||0,3 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''6.375''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 23. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. Tveir listar voru í kjöri: A-listi sem skipaður var forystumönnum [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] og naut stuðnings [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarmanna]] og B-listi borgaralegu aflanna. <ref>[[Morgunblaðið]] 26.janúar 1926 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1928== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Sigurður Jónasson]] til 2 ára |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Kjartan Ólafsson til 4 ára |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Magnús Kjaran til 2 ára |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Theódór Líndal til 2 ára |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðrún Jónasson til 4 ára |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |2.402||36,0 | 2 |- |{{Framsókn}} |1.018||15,2 | 0 |- |{{Sjálfstæðis}} |3.207||48,0 | 3 |- |Auðir |27 ||0,4 | |- |Ógildir |25||0,4 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''6.679''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 28. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. <ref>[[Morgunblaðið]] 31.janúar 1928 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Hermann Jónasson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Páll Eggert Ólason |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ágúst Jósefsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Haraldur Guðmundsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Sigurður Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Ólafsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðrún Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Eiríksson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Pétur Hafstein |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Einar Arnórsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |3.987||35,3 | 5 |- |{{Framsókn}} |1.357||12,0 | 2 |- |{{Sjálfstæðis}} |6.033||53,5 | 8 |- |Auðir |41 ||0,4 | |- |Ógildir |17||0,2 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''11.287''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}Gengið var til kosninga þann 26. janúar eftir nýjum lögum. Kosið var um alla borgarfulltrúana fimmtán í einu og kjörtímabil þeirra samræmt.<ref>[[Morgunblaðið]] 29.janúar 1930 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Hermann Jónasson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jóhanna Egilsdóttir]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Guðmundur R. Oddsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Bjarni Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðrún Jónasson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Eiríksson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jóhann Ólafsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Jónsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | Komm. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |6464||32,74 | 5 |- |{{Framsókn}} |1442||7,11 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |9893||49,32 | 8 |- |[[Kommúnistaflokkur Íslands|Kommúnistafl.]] |6464||8,03 | 1 |- |Þjóðernissinnar |277||2,80 | 0 |- |Auðir | 56|| | 0 |- |Ógildir | 22|| | 0 |- | '''Alls''' | align="right" | '''14.357''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}<ref>[[Morgunblaðið]] 23.janúar 1934 bls.2</ref> <br clear="all"> == 1938 == {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Jónas frá Hriflu|Jónas Jónsson]] |- | align="center" | Samf. | bgcolor=#FF0000 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | Samf | bgcolor=#FF0000 | | Ársæll Sigurðsson |- | align="center" | Samf. | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Ingvarsdóttir |- | align="center" | Samf | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Samf. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Bjarni Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðrún Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Eiríksson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Valtýr Stefánsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Helgi Hermann Eiríksson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Björnsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn|Alþýðufl.]] og [[Kommúnistaflokkur Íslands|Kommúnistafl.]] |6464||35,76 | 5 |- |{{Framsókn}} |1442||7,98 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |9893||54,73 | 9 |- |Þjóðernissinnar |277||1,53 | 0 |- |Auðir | 154 | | 0 |- |Ógildir | 50 | | 0 |}<ref>[[Morgunblaðið]] 1.febrúar 1938 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Soffía Ingvarsdóttir |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Haraldur Guðmundsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðrún Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Valtýr Stefánsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Helgi Hermann Eiríksson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Katrín Pálsdóttir]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigfús Sigurhjartarson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |4.212||21,6 | 3 |- |{{Framsókn}} |1.074||5,5 | 0 |- |{{Sjálfstæðis}} |9.334||47,8 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |4.558||23,4 | 4 |- |Auðir |289||1,5 | |- |Ógildir |52||0,3 | |- | '''Alls''' | align="left" | '''19.519''' | align="left" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}Kosningar þessar fóru fram 15. mars, en [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru að öðru leyti fram 25. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 17.mars 1942 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Pálmi Hannesson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Jón Blöndal |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Bjarni Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Hallgrímur Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Friðrik V. Ólafsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Jóhann Hafstein]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigfús Sigurhjartarson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Katrín Pálsdóttir]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |3.952||16,2 | 1 |- |{{Framsókn}} |1.615||6,6 | 2 |- |{{Sjálfstæðis}} |11.833||48,6 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |6.946||28,5 | 4 |- | '''Alls''' | align="right" | '''24.450''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}<ref>[[Morgunblaðið]] 29.janúar 1946 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þórður Björnsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Magnús Ástmarsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Jóhann Hafstein]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur H. Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Hallgrímur Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Pjetur Sigurðsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigfús Sigurhjartarson]] / |- | align="center" | | bgcolor=#FF0000 | | [[Nanna Ólafsdóttir]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Katrín Thoroddsen]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Ingi R. Helgason |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |4.047||14,3 | 2 |- |{{Framsókn}} |2.374||8,4 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |14.367||50,8 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |7.501||26,5 | 4 |- |Auðir |260|| | |- |Ógildir |65|| | |- | '''Alls''' | align="right" | '''28.616''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 31.janúar 1950 bls.1</ref> Sigfús Sigurhjartarson lést á miðju kjörtímabili og tók Nanna Ólafsdóttir sæti hans sem bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins. <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þórður Björnsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Alfreð Gíslason (f.1905)|Alfreð Gíslason]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Magnús Ástmarsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Geir Hallgrímsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sveinbjörn Hannesson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur H. Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Einar Thoroddsen |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Jóhann Hafstein]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Petrína K. Jakobsson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Ingi R. Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Þjóðv. | bgcolor=#C0C0C0 | | [[Bárður Daníelsson]] / |- | align="center" | | bgcolor=#C0C0C0 | | [[Gils Guðmundsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |4.274||13,4 | 2 |- |{{Framsókn}} |2.321||7,3 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |15.642||49,5 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |6.107||19,1 | 3 |- |[[Þjóðvarnarflokkurinn]] |3.260||10,2 | 1 |- |Auðir |290||1,0 | |- |Ógildir |88||0,2 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''31.982''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 1.febrúar 1954 bls.1</ref> Rúmri viku fyrir kosningar tilkynnti efsti maður Þjóðvarnarflokksins, Bárður Daníelsson, að hann viki af framboðslista flokks síns vegna ásakana um spillingu. Kjörstjórn úrskurðaði daginn fyrir kosningar að slíkt væri óheimilt. Niðurstaðan varð sú að annar maður á framboðslistanum, Gils Guðmundsson, tók sæti í bæjarstjórn uns fallið var frá rannsókn á máli Bárðar þá um haustið. Töldu Þjóðvarnarmenn að málið hefði kostað þá heilan bæjarfulltrúa.<br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þórður Björnsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Magnús Ástmarsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Magnús Jóhannesson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Þorvaldur Garðar Kristjánsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur H. Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Gróa Pétursdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Geir Hallgrímsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Björgvin Frederiksen |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Einar Thoroddsen |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Alfreð Gíslason (f.1905)|Alfreð Gíslason]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Guðmundur J. Guðmundsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |2.860||8,2 | 1 |- |{{Framsókn}} |3.277||9,5 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |20.027||57,7 | 10 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |6.698||19,3 | 3 |- |[[Þjóðvarnarflokkurinn]] |1.831||5,3 | 0 |- |Auðir |313|| | |- |Ógildir |88|| | |- | '''Alls''' | align="right" | '''35.094''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 25. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 28.janúar 1958 bls.1-2</ref> Þetta voru síðustu bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Frá [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|árinu 1962]] var talað um [[borgarstjórnarkosningar í Reykjavík|borgarstjórnarkosningar í Reykjavík]]. <br clear="all"> == Sjá einnig == * [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916]] ==Heimildir== <div class="references-small">{{reflist}}</div> [[Flokkur:Reykjavík]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi]] tpu5vxyzdtdsy0q5tpn7xq3pxmuobtx 1766143 1766142 2022-08-27T22:53:35Z 89.160.233.104 /* 1934 */ bæti við tengli wikitext text/x-wiki '''Kosningar til bæjarstjórnar í [[Reykjavík]]''' voru fyrst haldnar árið 1836 og síðast árið 1958. Fyrst var bæjarstjóri kosinn beinni kosningu árið 1920. Eftir að nafni Reykjavíkurbæjar var breytt í Reykjavíkurborg, var farið að tala um borgarstjórn í stað bæjarstjórn. Fyrst var kosið til [[borgarstjórn Reykjavíkur|borgarstjórnar]] í Reykjavík í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|sveitarstjórnarkosningunum 1962]]. Niðurstöður kjörfunda fyrir árið 1908 er að finna í Borgara- og bæjarstjórnarbókum Reykjavíkur sem varðveittar eru í Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Fyrsti hluti þeirra frá 1836-1872 er útgefinn í ritinu Bæjarstjórn í mótun. Reykjavík 1971. ==1906== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Þjóðræðisfélagið | bgcolor=#FF00FF | | [[Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra)|Kristján Jónsson]] |- | align="center" | Þjóðræðisfélagið | bgcolor=#FF00FF | | [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]] |- | align="center" | Völundar-menn | bgcolor=#00BFFF | | Magnús S. Blöndahl |- | align="center" | Heimastjórnarfélagið Fram | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]] |- | align="center" | Listi kaupmanna | bgcolor=#FFFF99 | | Ásgeir Sigurðsson |- | align="center" | Sjómannafélagið Aldan | bgcolor=#C0C0C0 | | Þorsteinn Þorsteinsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | Þjóðræðisfélagið | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 60 | align="right" | 21 | align="right" | 2 |- | Völundar-menn | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 53 | align="right" | 19 | align="right" | 1 |- | Heimastjórnarfélagið Fram | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 46 | align="right" | 16 | align="right" | 1 |- | Listi kaupmanna | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 45 | align="right" | 16 | align="right" | 1 |- | Sjómannafélagið Aldan | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 28 | align="right" | 10 | align="right" | 1 |- | Aðrir | | | align="right" | 45 | align="right" | 16 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 3 | align="right" | 1 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''280''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''3''' |- |} Kosið var [[3. janúar]]. Valdir voru sex fulltrúar með kjörtímabil til sex ára. Kosningarétt höfðu einungis útsvarsgreiðendur úr hópi hærri gjaldenda. 428 voru á kjörskrá og greiddu 280 atkvæði. Listakosning var viðhöfð í fyrsta sinn og komu átta listar fram. Öllum var heimilt að stilla mönnum upp á framboðslista, jafnvel að þeim forspurðum. Þrátt fyrir fjölda framboðslista buðu kosningarnar ekki upp á miklar pólitískar sviptingar. Þetta voru fyrstu kosningarnar í Reykjavík þar sem konur voru kjörgengar, ef þær voru ógiftar og skattgreiðendur. Til tals kom að bjóða fram sérstakan lista kvenna, en það varð ekki að veruleika fyrr en tveimur árum síðar. ==1908== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Katrín Magnússon]] |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Þórunn Jónassen]] |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] |- | align="center" | F | bgcolor=#FF00FF | | [[Guðrún Björnsdóttir (f. 1853)|Guðrún Björnsdóttir]] |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Lárus H. Bjarnason]] |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Klemens Jónsson]] |- | align="center" | D | bgcolor=#0000FF | | [[Sighvatur Bjarnason]] |- | align="center" | K | bgcolor=#00BFFF | | [[Knud Zimsen]] |- | align="center" | K | bgcolor=#00BFFF | | Magnús Blöndal |- | align="center" | G | bgcolor=#808000 | | [[Halldór Jónsson (f. 1859)|Halldór Jónsson]] |- | align="center" | G | bgcolor=#808000 | | Sveinn Jónsson |- | align="center" | A | bgcolor=#FF0000 | | Þórður Thoroddsen |- | align="center" | C | bgcolor=#FFFF00 | | Jón Jensson |- | align="center" | I | bgcolor=#C0C0C0 | | [[Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra)|Kristján Jónsson]] |- | align="center" | N | bgcolor=#FFFF99 | | Kristján Þorgrímsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | F-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 345 | align="right" | 21,3 | align="right" | 4 |- | D-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 235 | align="right" | 14,5 | align="right" | 3 |- | K-listi (Listi Iðnaðarmannafélagsins) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 190 | align="right" | 11,7 | align="right" | 2 |- | G-listi (Listi Góðtemplara) | bgcolor=#808000 | | align="right" | 161 | align="right" | 9,9 | align="right" | 2 |- | A-listi (Listi Dagsbrúnar) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 116 | align="right" | 7,1 | align="right" | 1 |- | C-listi (Listi Landvarnarmanna) | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 95 | align="right" | 5,9 | align="right" | 1 |- | I-listi (Listi Þjóðræðismanna) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 78 | align="right" | 4,8 | align="right" | 1 |- | N-listi ( Listi Sjálfboðaliðs) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 75 | align="right" | 4,6 | align="right" | 1 |- | E-listi (Listi skipaður kaupmönnum) | | align="right" | 68 | align="right" | 4,2 | align="right" | 0 |- | J-listi (Listi sjómannafélaganna) | | align="right" | 64 | align="right" | 4,0 | align="right" | 0 |- | B-listi (Listi Verkamannasambandsins) | | align="right" | 38 | align="right" | 2,3 | align="right" | 0 |- | E-listi (Listi Framfarafélagsins) | | align="right" | 34 | align="right" | 2,1 | align="right" | 0 |- | L-listi | | align="right" | 28 | align="right" | 1,7 | align="right" | 0 |- | P-listi | | align="right" | 21 | align="right" | 1,3 | align="right" | 0 |- | Q-listi | | align="right" | 18 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | H-listi | | align="right" | 7 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | R-listi | | align="right" | 5 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | O-listi | | align="right" | 4 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 38 | align="right" | 2,3 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.620''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''15''' |- |} Kosið var [[24. janúar]]. Listakosning viðhöfð og reyndist mörgum erfitt að skilja hvernig hið nýja kosningakerfi virkaði. Raunar hafði sama tilhögun verið höfð á tveimur árum fyrr, en í það sinnið kusu einungis tekjuhærri íbúar bæjarins og þá um aðeins sex fulltrúa. Mikill fjöldi framboða kom fram, þar sem forystumenn í bæjarmálum vildi flestir leiða sinn lista. Nöfn nokkurra einstaklinga komu fyrir á fleiri en einum framboðslista, þar sem heimilt var að stilla mönnum upp á lista að þeim forspurðum. Tíu af átján framboðslistum hlutu engan mann kjörinn og féllu atkvæði þeirra því dauð niður. Óhætt er að segja að reykvískar konur hafi nýtt sér vel þessa ringulreið. Giftar konur höfðu nú öðlast [[kosningaréttur|kosningarétt]] og stilltu kvenfélög bæjarins upp [[kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|sameiginlegum lista]]. Hlaut hann 345 atkvæði eða rösklega fimmtung atkvæða. Allir fjórir frambjóðendur kvennalistans náðu kjöri. Eftir á að hyggja var það kæruleysi hjá konunum að stilla ekki upp fleiri frambjóðendum, því litlu mátti muna að fylgið dygði fyrir fimmta fulltrúanum. Önnur þau framboð sem bestum árangri náðu, voru einnig boðin fram af stjórnmálafélögum eða hagsmunahópum. Listi Fram, félags [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarmanna]], hlaut þrjá fulltrúa, listi á vegum [[Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur|Iðnaðarmannafélagsins]] tvo og það sama gilti um lista sem [[Góðtemplarastúka Reykjavíkur|Góðtemplarar]] stóðu að. Úrslitin urðu því mjög til að ýta undir stofnun og skipulag formlegra stjórnmálafélaga í Reykjavík. ==1910== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Tryggvi Gunnarsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Arinbjörn Sveinbjarnarson]] |- | align="center" | E | bgcolor=#FF8C00 | | [[Pétur G. Guðmundsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF00FF | | [[Katrín Magnússon]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |B-listi Heimastjórnarfélagsins Fram | 508||38,4 | 3 |- |E-listi Dagsbrúnar | 319||24,1 | 1 |- |A-listi Kvennalisti |275||20,8 | 1 |- |D-listi Bindindismanna |103||7,8 | 0 |- |C-listi Kaupmanna |86||6,5 | 0 |- |Ógildir | 31||2,3 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''1322''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 29. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Fimm listar voru í kjöri: listi [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]], listi [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]], [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennalisti]], listi [[Góðtemplarastúka Reykjavíkur|Góðtemplara]] og listi sem nokkrir kaupmenn stóðu saman að. Tryggvi Gunnarsson var efstur á lista Heimastjórnarmanna, en síðla árs 1909 hafði [[Björn Jónsson|Björn Jónsson ráðherra]] vikið honum úr starfi sem bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbankans]]. Stuðningsmenn ráðherra tefldu ekki fram lista í kosningunum, en áttu fulltrúa á lista Dagsbrúnar. Því litu Heimastjórnarmenn á kosningarnar öðrum þræði sem mælingu á styrk landsstjórnarinnar.<ref>[[Lögrétta]] 2.febrúar 1910 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1912== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Sveinn Björnsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Hannes Hafliðason]] |- | align="center" | E | bgcolor=#0000FF | | [[Knud Zimsen]] |- | align="center" | B | bgcolor=#FF0000 | | [[Þorvarður Þorvarðsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF00FF | | [[Guðrún Lárusdóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 493 | align="right" | 27,9 | align="right" | 2 |- | E-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 414 | align="right" | 23,4 | align="right" | (2) |- | C-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 374 | align="right" | 21,1 | align="right" | 1 |- | B-listi (Listi Dagsbrúnar) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 281 | align="right" | 15,9 | align="right" | (1) |- | L-listi (P. Hjaltested úrsmiður efstur) | | | align="right" | 57 | align="right" | 3,2 | align="right" | 0 |- | I-listi (Guðmundur Hannesson efstur) | | | align="right" | 30 | align="right" | 1,7 | align="right" | 0 |- | H-listi (Hannes Þorsteinsson efstur) | | | align="right" | 18 | align="right" | 1,0 | align="right" | 0 |- | D-listi (Sveinn Björnsson efstur) | | | align="right" | 16 | align="right" | 0,9 | align="right" | 0 |- | G-listi (Jóhannes Jósefsson efstur) | | | align="right" | 13 | align="right" | 0,7 | align="right" | 0 |- | F-listi (Bríet Bjarnhéðinsdóttir efst) | | | align="right" | 10 | align="right" | 0,6 | align="right" | 0 |- | J-listi (Sigurður Jónsson efstur) | | | align="right" | 4 | align="right" | 0,2 | align="right" | 0 |- | K-listi (Þorvarður Þorvarðsson efstur) | | | align="right" | 1 | align="right" | 0,1 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 55 | align="right" | 3,1 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.766''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''5''' |- |}Kosið var 27. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Tólf listar voru í framboði, en fjórir fengu obbann af atkvæðunum, listar [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]], [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla), [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] og [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennaframboðið]]. Hin framboðin átta fengu mun minna fylgi og allt niður í eitt atkvæði. Listar þessir voru margir hverjir skipaðir sama fólki og vinsælli framboðslistarnir en í annarri röð, þannig var [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] í öðru sæti á hinum opinbera Kvennalista, en efst á F-lista, sem einnig var skipaður konum. Þorvarður Þorvarðsson var kjörinn í bæjarstjórn, en hann var bæði á framboðslista Heimastjórnarfélagsins og efsti frambjóðandi Dagsbrúnar. Þá var hann efstur á K-lista sem hlaut aðeins eitt atkvæði. Kjörsókn þótti léleg eða rétt rúmlega 40%.<ref>[[Lögrétta]] 31.janúar 1912 bls.1 & [[Vísir (dagblað)|Vísir]] 28.janúar 1912 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1914== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Sighvatur Bjarnason]] |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | Jóhann Jóhannesson |- | align="center" | G | bgcolor=#0000FF | | Magnús Helgason |- | align="center" | G | bgcolor=#0000FF | | [[Sigurður Jónsson (f. 1872) |Sigurður Jónsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF00FF | | [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 264 | align="right" | 23,0 | align="right" | 2 |- | G-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 249 | align="right" | 21,7 | align="right" | 2 |- | C-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 135 | align="right" | 11,8 | align="right" | 1 |- | D-listi (Listi Dagsbrúnar) | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 89 | align="right" | 7,8 | align="right" | 0 |- | E-listi (Þjóðræðismenn) | bgcolor=#C0C0C0 | | align="right" | 76 | align="right" | 6,6 | align="right" | 0 |- | B-listi (Kristján Ó. Þorgrímsson efstur) | bgcolor=#FFFF99 | | align="right" | 68 | align="right" | 6,0 | align="right" | 0 |- | F-listi (P. Hjaltested úrsmiður efstur) | | | align="right" | 46 | align="right" | 4,0 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 221 | align="right" | 19,3 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.148''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 25. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Kosið var eftir nýjum reglum, sem heimiluðu kjósendum að strika út af framboðslistum eða endurraða þeim. Fyrir vikið varð hlutfall ógildra atkvæða mjög hátt. Sjö listar voru í framboði, en flest atkvæði fengu listar [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]], [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla), [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] og [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennaframboðið]].<ref>[[Lögrétta]] 28.janúar 1914 bls.1 & [[Vísir (dagblað)|Vísir]] 27.janúar 1914 bls.1</ref> {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | [[Benedikt Sveinsson (yngri)|Benedikt Sveinsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#00BFFF | | Geir Sigurðsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Magnússon (f. 1859)|Jón Magnússon]] |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | A-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 739 | align="right" | 52,8 | align="right" | 2 |- | B-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 249 | align="right" | 28,3 | align="right" | 1 |- | C-listi (Templaralisti) | | | align="right" | 135 | align="right" | 11,1 | align="right" | 0 |- | D-listi (Halldór Daníelsson yfirdómari efstur) | | | align="right" | 64 | align="right" | 4,6 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 45 | align="right" | 3,2 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''1.399''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''3''' |- |} Aukakosningar voru haldnar 5. desember um þrjú sæti í bæjarstjórn. Jóhann Jóhannesson, sem kjörinn hafði verið í ársbyrjun lést í nóvember. [[Knud Zimsen]] sagði af sér, þar sem hann hafði tekið við störfum borgarstjóra og [[Pétur G. Guðmundsson]] var fluttur úr bænum. Fjórir listar voru í framboði. Auk [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokksins]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla) buðu [[Góðtemplarastúka Reykjavíkur|Templarar]] fram lista. Fjórði framboðslistinn var óháður flokkum eða félögum.<ref>Dagblaðið 7.desember 1914 bls.1</ref> <br clear="all"> <br clear="all"> ==1916== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Þorláksson (stjórnmálamaður)|Jón Þorláksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Thor Jensen]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jörundur Brynjólfsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ágúst Jósefsson]] |- | align="center" | C | bgcolor=#FF8C00 | | [[Kristján V. Guðmundsson]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | C-listi (Listi verkalýðsfélaganna) | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 911 | align="right" | 44,9 | align="right" | 3 |- | A-listi (Heimastjórnarfélagið Fram) | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 643 | align="right" | 31,7 | align="right" | 2 |- | D-listi (Kvennalisti) | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 204 | align="right" | 10,1 | align="right" | 0 |- | B-listi (Sjálfstæðisflokkur) | bgcolor=#00BFFF | | align="right" | 163 | align="right" | 8,0 | align="right" | 0 |- | E-listi (Thor Jensen efstur) | | | align="right" | 80 | align="right" | 3,9 | align="right" | 0 |- | Ógildir | | align="right" | 36 | align="right" | 1,8 | align="right" | |- | '''Alls''' | | align="right" | '''2.028''' | align="right" | '''100''' | align="right" | '''5''' |- |} Kosið var 31. janúar um fimm af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Dregin voru út nöfn fimm bæjarfulltrúa sem kjósa skyldi um á nýjan leik. Fram komu fimm framboðslistar. Listi verkalýðsfélaganna vann stórsigur, hlaut þrjá af fimm fulltrúum en auk [[Verkamannafélagið Dagsbrún|Verkamannafélagsins Dagsbrúnar]] stóðu [[Hásetafélagið]] og [[Verkakvennafélagið Framsókn]] að framboðinu. Úrslit kosninganna urðu til þess að ýta undir sameiningu borgaralegu aflanna í bænum. [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarfélagið Fram]] fékk hin tvö sætin, en listar [[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisfloksins]] (gamla) og [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916|Kvennaframboðið]] náðu ekki kjöri. Þrjú félög kvenna stóðu að Kvennalistanum, með [[Inga Lára Lárusdóttir|Ingu Láru Lárusdótttur]] í efsta sæti. [[Kvenréttindafélag Íslands|Kvenréttindafélagið]] stóð hins vegar ekki að framboðinu og studdi [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]] framboð Heimastjórnarmanna. Fimmti framboðslistinn fékk langminnst fylgi. Hann státaði af Thor Jensen í efsta sæti, sem þó var í framboði fyrir Heimastjórnarflokkinn. Listanum hefur því verið ætlað að sundra atkvæðum Heimastjórnarmanna.<ref>[[Lögrétta]] 2.febrúar 1916 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1918== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Þorvarður Þorvarðsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Baldvinsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Sveinn Björnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jón Ólafsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Inga L. Lárusdóttir |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |1193 ||40,9 | 3 |- |B-listi |1.593 ||54,6 | 4 |- |C-listi |76||2,6 | 0 |- |Auðir |2 ||0,1 | |- |Ógildir |54 ||2,0 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''2.918''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''7''' |- |}Kosið var 31. janúar um sjö af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Þrír listar voru í kjöri: A-listi jafnaðarmanna, B-listi [[Sjálfstjórn|Sjálfstjórnar]] og C-listi, sem talinn var boðinn fram á vegum [[Sjálfstæðisflokkurinn þversum|Sjálfstæðisflokksins þversum]]. <ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 1.febrúar 1918 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1920== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jónína Jónatansdóttir]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Jónsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Þórður Bjarnason |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Gunlaugur Claessen |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |807 ||33,6 | 2 |- |B-listi |1.562 ||65,3 | 4 |- |C-listi |22||0,9 | 0 |- |Auðir og ógildir |47 ||2,0 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''2.391''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''6''' |- |}Kosið var 31. janúar um sex af fimmtán sætum í bæjarstjórn. Þrír listar voru í kjöri: A-listi jafnaðarmanna, B-listi [[Sjálfstjórn|Sjálfstjórnar]] og C-listi „Kjósendafélagsins“, sem var óháð framboð. <ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 1.febrúar 1920 bls.1</ref> <br clear="all"> {| class="wikitable" align=right ! Kjörinn bæjarfulltrúi |- | Þórður Sveinsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |Þórður Sveinsson |1.467 || | 1 |- |Georg Ólafsson |1.148 || | 0 |- |}Efnt var til aukakosninga 6. nóvember um eitt sæti í bæjarstjórn. Félagið [[Sjálfstjórn]] studdi Georg Ólafsson, en [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarmenn]], [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksmenn]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn þversum|Sjálfstæðismenn þversum]] studdu Þórð Sveinsson.<ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 7.nóvember 1920 bls.2</ref> <br clear="all"> ==1922== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Magnússon]] |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | [[Björn Ólafsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#0000FF | | Jónatan Þorsteinsson |- | align="center" | B | bgcolor=#FF8C00 | | [[Héðinn Valdimarsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#FF8C00 | | Hallbjörn Halldórsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |3.100||63,5 | 3 |- |B-listi |1.757 ||36,0 | 2 |- |Auðir og ógildir |26 ||0,5 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''4.883''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 28. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. Tveir listar voru í kjöri: A-listi borgaralegu aflanna, en að honum stóðu landsmálafélagið „Stefnir“ (sem stofnaðu var á grunni félagsins [[Sjálstjórn|Sjálfsstjórnar]] og „Kjósendafélagið“ og B-listi [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]]. Hlutur kvenna þótti rýr á framboðslistunum og var stofnuð nefnd til að undirbúa framboð sérstaks kvennalista, en niðurstaða hennar var sú að hvorki væri tími né fjármagn til þess. <ref>[[Vísir (dagblað)|Vísir]] 30.janúar 1922 bls.2</ref> <br clear="all"> ==1924== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ágúst Jósefsson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Jón Ólafsson |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | Þórður Sveinsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |1.729||34,0 | 2 |- |B-listi |3.237||63,6 | 3 |- |C-listi |102||2,0 | 0 |- |Auðir og ógildir |18 ||0,4 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''5.086''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 26. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. Þrír listar voru í kjöri: A-listi [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], B-listi borgaralegu aflanna og C-listi sem leiddur var af Magnúsi Sigurðssyni bankastjóra. <ref>[[Morgunblaðið]] 29.janúar 1924 bls.2</ref> <br clear="all"> ==1926== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | A | bgcolor=#FF8C00 | | [[Haraldur Guðmundsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Jón Ásbjörnsson]] |- | align="center" | B | bgcolor=#0000FF | | [[Hallgrímur Benediktsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |A-listi |2.516||39,5 | 2 |- |B-listi |3.820||60,0 | 3 |- |Auðir |18 ||0,3 | |- |Ógildir |21||0,3 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''6.375''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 23. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. Tveir listar voru í kjöri: A-listi sem skipaður var forystumönnum [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] og naut stuðnings [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarmanna]] og B-listi borgaralegu aflanna. <ref>[[Morgunblaðið]] 26.janúar 1926 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1928== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Sigurður Jónasson]] til 2 ára |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Kjartan Ólafsson til 4 ára |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Magnús Kjaran til 2 ára |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Theódór Líndal til 2 ára |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðrún Jónasson til 4 ára |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |2.402||36,0 | 2 |- |{{Framsókn}} |1.018||15,2 | 0 |- |{{Sjálfstæðis}} |3.207||48,0 | 3 |- |Auðir |27 ||0,4 | |- |Ógildir |25||0,4 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''6.679''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''5''' |- |}Kosið var 28. janúar um þriðjung sæta í bæjarstjórn. <ref>[[Morgunblaðið]] 31.janúar 1928 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1930== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Hermann Jónasson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Páll Eggert Ólason |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ágúst Jósefsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Haraldur Guðmundsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Sigurður Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Ólafsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðrún Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Eiríksson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Pétur Hafstein |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Einar Arnórsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |3.987||35,3 | 5 |- |{{Framsókn}} |1.357||12,0 | 2 |- |{{Sjálfstæðis}} |6.033||53,5 | 8 |- |Auðir |41 ||0,4 | |- |Ógildir |17||0,2 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''11.287''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}Gengið var til kosninga þann 26. janúar eftir nýjum lögum. Kosið var um alla borgarfulltrúana fimmtán í einu og kjörtímabil þeirra samræmt.<ref>[[Morgunblaðið]] 29.janúar 1930 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1934== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Hermann Jónasson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jóhanna Egilsdóttir]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Ólafur Friðriksson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Guðmundur R. Oddsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Bjarni Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðrún Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Eiríksson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jóhann Ólafsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Jónsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Pétur Halldórsson]] |- | align="center" | Komm. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |6464||32,74 | 5 |- |{{Framsókn}} |1442||7,11 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |9893||49,32 | 8 |- |[[Kommúnistaflokkur Íslands|Kommúnistafl.]] |6464||8,03 | 1 |- |Þjóðernissinnar |277||2,80 | 0 |- |Auðir | 56|| | 0 |- |Ógildir | 22|| | 0 |- | '''Alls''' | align="right" | '''14.357''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}<ref>[[Morgunblaðið]] 23.janúar 1934 bls.2</ref> <br clear="all"> == 1938 == {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Jónas frá Hriflu|Jónas Jónsson]] |- | align="center" | Samf. | bgcolor=#FF0000 | | [[Stefán Jóhann Stefánsson]] |- | align="center" | Samf | bgcolor=#FF0000 | | Ársæll Sigurðsson |- | align="center" | Samf. | bgcolor=#FF0000 | | Soffía Ingvarsdóttir |- | align="center" | Samf | bgcolor=#FF0000 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Samf. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Bjarni Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðrún Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur Eiríksson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Valtýr Stefánsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Helgi Hermann Eiríksson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jón Björnsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn|Alþýðufl.]] og [[Kommúnistaflokkur Íslands|Kommúnistafl.]] |6464||35,76 | 5 |- |{{Framsókn}} |1442||7,98 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |9893||54,73 | 9 |- |Þjóðernissinnar |277||1,53 | 0 |- |Auðir | 154 | | 0 |- |Ógildir | 50 | | 0 |}<ref>[[Morgunblaðið]] 1.febrúar 1938 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1942== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Soffía Ingvarsdóttir |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Haraldur Guðmundsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Jakob Möller |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Þorsteinsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðrún Jónasson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Valtýr Stefánsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Árni Jónsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Helgi Hermann Eiríksson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Katrín Pálsdóttir]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigfús Sigurhjartarson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |4.212||21,6 | 3 |- |{{Framsókn}} |1.074||5,5 | 0 |- |{{Sjálfstæðis}} |9.334||47,8 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |4.558||23,4 | 4 |- |Auðir |289||1,5 | |- |Ógildir |52||0,3 | |- | '''Alls''' | align="left" | '''19.519''' | align="left" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}Kosningar þessar fóru fram 15. mars, en [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942|sveitarstjórnarkosningarnar 1942]] fóru að öðru leyti fram 25. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 17.mars 1942 bls.3</ref> <br clear="all"> ==1946== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Pálmi Hannesson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Jón Blöndal |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Bjarni Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Hallgrímur Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Friðrik V. Ólafsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Jóhann Hafstein]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Björn Bjarnason (f. 1899)|Björn Bjarnason]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Steinþór Guðmundsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigfús Sigurhjartarson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Katrín Pálsdóttir]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |3.952||16,2 | 1 |- |{{Framsókn}} |1.615||6,6 | 2 |- |{{Sjálfstæðis}} |11.833||48,6 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |6.946||28,5 | 4 |- | '''Alls''' | align="right" | '''24.450''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}<ref>[[Morgunblaðið]] 29.janúar 1946 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1950== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þórður Björnsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Jón Axel Pétursson]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Magnús Ástmarsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Guðmundur Ásbjörnsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Jóhann Hafstein]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur H. Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Hallgrímur Benediktsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Pjetur Sigurðsson |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigfús Sigurhjartarson]] / |- | align="center" | | bgcolor=#FF0000 | | [[Nanna Ólafsdóttir]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Katrín Thoroddsen]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Ingi R. Helgason |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |4.047||14,3 | 2 |- |{{Framsókn}} |2.374||8,4 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |14.367||50,8 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |7.501||26,5 | 4 |- |Auðir |260|| | |- |Ógildir |65|| | |- | '''Alls''' | align="right" | '''28.616''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950|Sveitarstjórnarkosningarnar 1950]] fóru fram 29. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 31.janúar 1950 bls.1</ref> Sigfús Sigurhjartarson lést á miðju kjörtímabili og tók Nanna Ólafsdóttir sæti hans sem bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins. <br clear="all"> ==1954== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þórður Björnsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | [[Alfreð Gíslason (f.1905)|Alfreð Gíslason]] |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Magnús Ástmarsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Geir Hallgrímsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sveinbjörn Hannesson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Sigurður Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur H. Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Einar Thoroddsen |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Jóhann Hafstein]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Petrína K. Jakobsson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Ingi R. Helgason |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Þjóðv. | bgcolor=#C0C0C0 | | [[Bárður Daníelsson]] / |- | align="center" | | bgcolor=#C0C0C0 | | [[Gils Guðmundsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |4.274||13,4 | 2 |- |{{Framsókn}} |2.321||7,3 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |15.642||49,5 | 8 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |6.107||19,1 | 3 |- |[[Þjóðvarnarflokkurinn]] |3.260||10,2 | 1 |- |Auðir |290||1,0 | |- |Ógildir |88||0,2 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''31.982''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954|Sveitarstjórnarkosningarnar 1954]] fóru fram 31. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 1.febrúar 1954 bls.1</ref> Rúmri viku fyrir kosningar tilkynnti efsti maður Þjóðvarnarflokksins, Bárður Daníelsson, að hann viki af framboðslista flokks síns vegna ásakana um spillingu. Kjörstjórn úrskurðaði daginn fyrir kosningar að slíkt væri óheimilt. Niðurstaðan varð sú að annar maður á framboðslistanum, Gils Guðmundsson, tók sæti í bæjarstjórn uns fallið var frá rannsókn á máli Bárðar þá um haustið. Töldu Þjóðvarnarmenn að málið hefði kostað þá heilan bæjarfulltrúa.<br clear="all"> ==1958== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Þórður Björnsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Magnús Ástmarsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Magnús Jóhannesson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Þorvaldur Garðar Kristjánsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðmundur H. Guðmundsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Gróa Pétursdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gunnar Thoroddsen]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Geir Hallgrímsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Björgvin Frederiksen |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Einar Thoroddsen |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Alfreð Gíslason (f.1905)|Alfreð Gíslason]] |- | align="center" | Sós. | bgcolor=#FF0000 | | [[Guðmundur J. Guðmundsson]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |[[Alþýðuflokkurinn]] |2.860||8,2 | 1 |- |{{Framsókn}} |3.277||9,5 | 1 |- |{{Sjálfstæðis}} |20.027||57,7 | 10 |- |[[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokkurinn]] |6.698||19,3 | 3 |- |[[Þjóðvarnarflokkurinn]] |1.831||5,3 | 0 |- |Auðir |313|| | |- |Ógildir |88|| | |- | '''Alls''' | align="right" | '''35.094''' | align="right" | '''100''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|Sveitarstjórnarkosningarnar 1958]] fóru fram 25. janúar.<ref>[[Morgunblaðið]] 28.janúar 1958 bls.1-2</ref> Þetta voru síðustu bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Frá [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|árinu 1962]] var talað um [[borgarstjórnarkosningar í Reykjavík|borgarstjórnarkosningar í Reykjavík]]. <br clear="all"> == Sjá einnig == * [[Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916]] ==Heimildir== <div class="references-small">{{reflist}}</div> [[Flokkur:Reykjavík]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi]] sy1t17o28xnecq617xni877x8vcv1jv Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 0 94178 1766144 1755492 2022-08-27T22:56:13Z 89.160.233.104 /* 1970 */ bæti við tengli wikitext text/x-wiki '''Kosningar til borgarstjórnar í [[Reykjavík]]''' voru fyrst haldnar í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|sveitarstjórnarkosningunum 1962]] eftir að Reykjavík tók sér borgarheiti. Frá 1836 til [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1958|1958]] var kosið til [[bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík|bæjarstjórnar í Reykjavík]]. ==1962== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Einar Ágústsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Kristján Benediktsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Óskar Hallgrímsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Geir Hallgrímsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Úlfar Þórðarson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Gróa Pétursdóttir |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Guðjón Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Þór Sandholt |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Þórir Kr. Þórðarson |- | align="center" | Abl. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Abl. | bgcolor=#FF0000 | | [[Alfreð Gíslason (f.1905)|Alfreð Gíslason]] |- | align="center" | Abl. | bgcolor=#FF0000 | | [[Adda Bára Sigfúsdóttir]] |- |} {|class=wikitable |- style="background-color:#E9E9E9" !rowspan="2"|Listi !colspan="2" cellpadding="10"|Atkvæði |- style="background-color:#E9E9E9" !width="30"|Fj. !width="30"|%&nbsp; ! Bæjarf. |- |{{Alþýðuflokkurinn}} |3.961||10,7 | 1 |- |{{Framsókn}} |4.700||12,8 | 2 |- |{{Sjálfstæðis}} |19.220||52,1 | 9 |- |{{Alþýðubandalagið}} |6.114||16,6 | 3 |- |[[Þjóðvarnarflokkurinn]] |1.471||4,0 | 0 |- |[[Óháðir bindindismenn]] |893||2,4 | 0 |- |Auðir og ógildir |529||1,4 |- | '''Alls''' | align="right" | '''43.998''' | align="right" | '''100,00''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962|Sveitarstjórnarkosningarnar 1962]] fóru fram 26. maí.<ref>[[Morgunblaðið]] 29.maí 1962 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1966== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | [[Einar Ágústsson]] |- | align="center" | Fr. | bgcolor=#009900 | | Kristján Benediktsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Óskar Hallgrímsson |- | align="center" | Alþ. | bgcolor=#FF8C00 | | Páll Sigurðsson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Auður Auðuns]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Úlfar Þórðarson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Geir Hallgrímsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Gunnar Helgason |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Þórir Kr. Þórðarson |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]] |- | align="center" | Sj. | bgcolor=#0000FF | | Bragi Hannesson |- | align="center" | Abl. | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Vigfússon |- | align="center" | Abl. | bgcolor=#FF0000 | | Sigurjón Björnsson |- | align="center" | Abl. | bgcolor=#FF0000 | | Jón Snorri Þorleifsson |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- |{{Alþýðuflokkurinn}} |5.679||14,6 | 2 |- |{{Framsókn}} |6.714||17,2 | 2 |- |{{Sjálfstæðis}} |18.929||48,5 | 8 |- |{{Alþýðubandalagið}} |7.668||19,7 | 3 |- |Auðir |782|| |- |Ógildir |70|| |- | '''Alls''' | align="right" | '''39.842''' | align="right" | '''100,00''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966|Sveitarstjórnarkosningarnar 1966]] fóru fram 21. maí.<ref>[[Þjóðviljinn]] 24.maí 1966 bls.1</ref> <br clear="all"> ==1970== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Björgvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Guðmundur G. Þórarinsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Kristján Benediktsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Einar Ágústsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ólafur B. Thors |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Kristján J. Gunnarsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Sigurlaug Bjarnadóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Geir Hallgrímsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Albert Guðmundsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Birgir Ísleifur Gunnarsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Markús Örn Antonsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#FFFF99 | | Steinunn Finnbogadóttir |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigurjón Pétursson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Adda Bára Sigfúsdóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- |{{Alþýðuflokkurinn}} |4.601||10,4 | 1 |- |{{Framsókn}} |7.547||17,0 | 3 |- |{{Sjálfstæðis}} |20.902||47,2 | 8 |- |{{Alþýðubandalagið}} |7.668||16,2 | 2 |- |[[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] |3.106||7,0 | 1 |- |Sósíalistafélag Reykjavíkur |456||1,0 | 0 |- |Auðir ||| |- |Ógildir ||| |- | '''Alls''' | align="right" | ''' ''' | align="right" | '''100,00''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970|Sveitarstjórnarkosningarnar 1970]] fóru fram 31. maí.<ref>[[Morgunblaðið]] 2.júní 1970 bls.19</ref> <br clear="all"> == 1974 == {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | ''' J''' | bgcolor=#FF8C00 | | Björgvin Guðmundsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Kristján Benediktsson |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Alfreð Þorsteinsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Páll Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ólafur B. Thors |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Elín Pálmadóttir |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Magnús L. Sveinsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Davíð Oddsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Albert Guðmundsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Birgir Ísleifur Gunnarsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Markús Örn Antonsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ragnar Júlíusson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Þorbjörn Broddason |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | Sigurjón Pétursson |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Adda Bára Sigfúsdóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Flokkur ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- |{{Alþýðuflokkurinn}} & [[Samtök frjálslyndra og vinstrimanna]] |3.034||6,5 | 1 |- |{{Framsókn}} |7.641||16,4 | 2 |- |{{Sjálfstæðis}} |26.973||57,9 | 9 |- |{{Alþýðubandalagið}} |8.512||18,2 | 3 |- |[[Frjálslyndi flokkurinn (2)|Frjálslyndi flokkurinn]] |541||1,2 | 0 |- |Auðir og ógildir ||545 | |- | '''Alls''' | align="right" | '''47.332''' | align="right" | '''100,00''' | align="left" | '''15''' |- |}[[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974|Sveitarstjórnarkosningarnar 1974]] fóru fram 26. maí.<ref>[[Morgunblaðið]] 28.maí 1974 forsíða.</ref> Sjálfstæðisflokkurinn vann stórsigur í kosningunum, hlaut tæplega 58% atkvæða. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna beið hins vegar afhroð. Framboðið hlaut færri atkvæði en SFV höfðu hlotið fjórum árum fyrr og mun færri en Alþýðiflokkurinn einn og sér i þeim kosningum. <br clear="all"> ==1978== {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir bæjarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Björgvin Guðmundsson |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | Sjöfn Sigurbjörnsdóttir |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | Kristján Benediktsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Birgir Ísleifur Gunnarsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Ólafur B. Thors |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Páll Gíslason |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | Magnús L. Sveinsson |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Davíð Oddsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Albert Guðmundsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Markús Örn Antonsson]] |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Þór Vigfússon |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Sigurjón Pétursson |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Adda Bára Sigfúsdóttir]] |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | [[Guðrún Helgadóttir]] |- | align="center" | G | bgcolor=#FF0000 | | Guðmundur Þ. Jónsson |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 6.261 | align="right" | 13,4 | align="right" | 2 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 4.367 | align="right" | 9,4 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 22.109 | align="right" | 47,4 | align="right" | 7 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 12.862 | align="right" | 29,7 | align="right" | 5 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 810 | align="right" | | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''47.409''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''15''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 56.664 | align="right" | 83,7 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978|Sveitarstjórnarkosningarnar 1978]] fóru fram 27. maí. Stjórn Sjálfstæðisflokksins féll í kosningunum og við tók þriggja flokka stjórn Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.<ref>{{vefheimild|http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3373897|titill=Vísir 29. maí 1978, bls. 28}}</ref> <br clear="all"> == 1982 == {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir borgarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Sigurður E. Guðmundsson]] |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Kristján Benediktsson]] |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Gerður Steindórsdóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Davíð Oddsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Markús Örn Antonsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Albert Guðmundsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Magnús L. Sveinsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Ingibjörg Rafnar]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Páll Gíslason]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Hulda Valtýsdóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Sigurjón Fjeldsted]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Hilmar Guðlaugsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Katrín Fjeldsted]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Ragnar Júlíusson]] |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigurjón Pétursson]] |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Adda Bára Sigfúsdóttir]] |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Guðrún Ágústsdóttir]] |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Guðmundur Þ. Jónsson]] |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | [[Guðrún Jónsdóttir]] |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 3.949 | align="right" | 8,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 4.692 | align="right" | 9,5 | align="right" | 2 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 25.879 | align="right" | 52,5 | align="right" | 12 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 9.355 | align="right" | 19,0 | align="right" | 4 |- | '''V''' | {{Kvennalistinn}} | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 5.387 | align="right" | 10,9 | align="right" | 2 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 878 | align="right" | | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''50.140''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''21''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 8.433 | align="right" | 78,9 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1982|Sveitarstjórnarkosningarnar 1982]] fóru fram 22. maí. Borgarfulltrúum var fjölgað úr 15 í 21 fyrir þessar kosningar, en strax við næstu kosningar var þeim fækkað aftur niður í fyrri tölu.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1556977|titill=Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 14}}</ref> <br clear="all"> == 1986 == {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir borgarfulltrúar |- | align="center" | '''A''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Bjarni P. Magnússon]] |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Sigrún Magnúsdóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Davíð Oddsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Katrín Fjeldsted]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Hilmar Guðlaugsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Magnús L. Sveinsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Páll Gíslason]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Júlíus Hafstein]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Árni Sigfússon]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Jóna Gróa Sigurðardóttir]] |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Sigurjón Pétursson]] |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Kristín Á. Ólafsdóttir]] |- | align="center" | '''G''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Guðrún Ágústsdóttir]] |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF00FF | | [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] |- |} {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Borgarf. |- | '''A''' | {{Alþýðuflokkurinn}} | bgcolor=#FF8C00 | | align="right" | 5.276 | align="right" | 10,0 | align="right" | 1 |- | '''B''' | {{Framsókn}} | bgcolor=#009900 | | align="right" | 3.718 | align="right" | 7,0 | align="right" | 1 |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 27.822 | align="right" | 52,7 | align="right" | 9 |- | '''G''' | {{Alþýðubandalagið}} | bgcolor=#FF0000 | | align="right" | 10.695 | align="right" | 20,3 | align="right" | 3 |- | '''M''' | [[Flokkur mannsins]] | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 1.036 | align="right" | 2,0 | align="right" | 0 |- | '''V''' | {{Kvennalistinn}} | bgcolor=#FF00FF | | align="right" | 4.265 | align="right" | 10,94 | align="right" | 1 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 976 | align="right" | | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''53.788''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''15''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 65.987 | align="right" | 81,5 | align="right" | |- |} [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1986|Sveitarstjórnarkosningarnar 1986]] fóru fram 31. maí. Borgarfulltrúum var fækkað á ný úr 21 í 15.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1634250|titill=Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 20}}</ref> <br clear="all"> ==1994== {| class="wikitable" ! Listi ! Flokkur ! ! Atkvæði ! % ! Bæjarf. |- | '''D''' | {{Sjálfstæðis}} | bgcolor=#0000FF | | align="right" | 30.554 | align="right" | 47,03 | align="right" | 7 |- | '''R''' | {{Reykjavíkurlistinn}} | bgcolor=#FFFF00 | | align="right" | 34.418 | align="right" | 52,97 | align="right" | 8 |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 964 | align="right" | | align="right" | |- | | Auðir og ógildir | | align="right" | 172 | align="right" | | align="right" | |- | | '''Alls''' | | align="right" | '''66.108''' | align="right" | '''100,00''' | align="right" | '''15''' |- | colspan="3" | Kjörskrá og kjörsókn | align="right" | 74.438 | align="right" | 88,81 | align="right" | |- |} [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1994|Sveitarstjórnarkosningarnar 1994]] fóru fram 28. maí. [[Reykjavíkurlistinn]], sameiginlegt framboð Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Framsóknarflokks og Kvennalista bauð fram og náði meirihluta.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1807564|titill=Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B1}}</ref> <br clear="all"> == 2006 == {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir borgarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Björn Ingi Hrafnsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Hanna Birna Kristjánsdóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Gísli Marteinn Baldursson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kjartan Magnússon]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Júlíus Vífill Ingvarsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen]] |- | align="center" | '''F''' | bgcolor=#00BFFF | | [[Ólafur F. Magnússon]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Dagur B. Eggertsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Stefán Jón Hafstein]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Steinunn Valdís Óskarsdóttir]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Björk Vilhelmsdóttir]] |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Svandís Svavarsdóttir]] |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Árni Þór Sigurðsson]] |- |} {{Kosning| Kjördæmi=[[Mynd:Reykjavik skjaldarmerki.jpg|20px|]] [[Reykjavík]]| Listar= {{Listi|B|[[Framsóknarflokkurinn]]|4056|6,1|1|0|+1}} {{Listi|D|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]|27823|42,1|7|6|+1}} {{Listi|F|[[Frjálslyndi flokkurinn (Ísland, 1998–2012)|Frjálslyndi flokkurinn]]|6527|9,9|1|1|-}} {{Listi|S|[[Samfylkingin]]|17750|26,9|4|0|+4}} {{Listi|V|[[Vinstri hreyfingin - grænt framboð]]|8739|13,2|2|0|+2}} {{Listi| |auðir og ógildir|1145|1,7|||}} | Greidd atkvæði=66040| Fulltrúafjöldi=15| Fyrri fulltrúafjöldi=15| Breyting=-| Kjörskrá=85618| Kjörsókn=77%| }} <br clear="all"> == 2010 == {{Aðalgrein|Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2010}} {{Kosning| Kjördæmi=[[Mynd:ISL Reykjavik COA.svg|20px|]] [[Reykjavíkurborg]]| Listar= {{Listi|B|[[Framsóknarflokkurinn]]|1.629|2,7|0|1|-1}} {{Listi|D|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]|20.006|33,6|5|7|-2}} {{Listi|E|Listi Reykjavíkurframboðsins|681|1,1|0|0|-}} {{Listi|F|[[Frjálslyndi flokkurinn]]|274|0,5|0|1|-1}} {{Listi|H|Listi framboðs um heiðarleika|668|1,1|0|0|-}} {{Listi|S|[[Samfylkingin]]|11.344|19,1|3|4|-1}} {{Listi|V|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]]|4.255|7,2|1|2|-1}} {{Listi|Æ|[[Besti flokkurinn|Listi Besta flokksins]]|20.666|34,7|6|0|+6}} {{Listi||auðir og ógildir|3.496|5,5|||}} | Greidd atkvæði=63.019| Fulltrúafjöldi=15| Fyrri fulltrúafjöldi=15| Breyting=-| Kjörskrá=85.808| Kjörsókn=73,4%| }} <br clear="all"> == 2014 == {{Aðalgrein|Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014}} {| class="wikitable" align=right ! Listi ! ! Kjörnir borgarfulltrúar |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir]] |- | align="center" | '''B''' | bgcolor=#009900 | | [[Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Halldór Halldórsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Júlíus Vífill Ingvarsson]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Kjartan Magnússon]] |- | align="center" | '''D''' | bgcolor=#0000FF | | [[Áslaug María Friðriksdóttir]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Dagur B. Eggertsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Björk Vilhelmsdóttir]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Hjálmar Sveinsson]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Kristín Soffía Jónsdóttir]] |- | align="center" | '''S''' | bgcolor=#FF8C00 | | [[Skúli Helgason]] |- | align="center" | '''V''' | bgcolor=#FF0000 | | [[Sóley Tómasdóttir]] |- | align="center" | '''Þ''' | bgcolor=#000000 | | [[Halldór Auðar Svansson]] |- | align="center" | '''Æ''' | bgcolor=#990099 | | [[Elsa Hrafnhildur Yeoman]] |- | align="center" | '''Æ''' | bgcolor=#990099 | | [[Sigurður Björn Blöndal]] |- |} {{Kosning| Kjördæmi=[[Mynd:ISL Reykjavik COA.svg|20px|]] [[Reykjavíkurborg]]| Listar= {{Listi|B|[[Framsóknarflokkurinn]]|5.865|10,7|2|0|+2}} {{Listi|D|[[Sjálfstæðisflokkurinn]]|14.031|25,7|4|5|-1}} {{Listi|R|Alþýðufylkingin|219|0,4|0|0|-}} {{Listi|S|[[Samfylkingin]]|17.426|31,9|5|3|+2}} {{Listi|T|[[Dögun]]|774|1,4|0|0|-}} {{Listi|V|[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]]|4.553|8,3|1|1|-}} {{Listi|Þ|[[Píratar]]|3.238|5,9|1|0|+1}} {{Listi|Æ|[[Björt framtíð]]|8.539|15,6|2|0|+2}} {{Listi||auðir og ógildir|2.251|4,0|||}} | Greidd atkvæði=56.717| Fulltrúafjöldi=15| Fyrri fulltrúafjöldi=15| Breyting=-| Kjörskrá=90.487| Kjörsókn=62,68%| }} <br clear="all"> ==2018== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party9=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand9=Ingvar Jónsson |votes9=1870 |seats9=0 |sc9=-2 |party3=[[Viðreisn]] (C) |cand3=[[Þórdís Lóa Þórhallsdóttir]] |votes3=4812 |seats3=2 |sc3=+2 |party1=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand1=[[Eyþór Arnalds]] |votes1=18146 |seats1=8 |sc1=+4 |party16=[[Íslenska þjóðfylkingin]] (E) |color16= |cand16=Guðmundur Karl Þorleifsson |votes16=125 |seats16=0 |sc16= |party8=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand8=[[Kolbrún Baldursdóttir]] |votes8=2509 |seats8=1 |sc8=+1 |party11=[[Höfuðborgarlistinn]] (H) |cand11=Björg Kristín Sigþórsdóttir |votes11=365 |seats11=0 |sc11= |party5=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] (J) |cand5=[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] |votes5=3758 |seats5=1 |sc5=+1 |party10=[[Kvennahreyfingin]] (K) |cand10=Ólöf Magnúsdóttir |votes10=528 |seats10=0 |sc10= |party6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand6=[[Vigdís Hauksdóttir]] |votes6=3615 |seats6=1 |sc6=+1 |party12=[[Borgin okkar Reykjavík]] (O) |cand12=Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir |votes12=228 |seats12=0 |sc12= |party4=[[Píratar]] (P) |cand4=[[Dóra Björt Guðjónsdóttir]] |votes4=4556 |seats4=2 |sc4=+1 |party14=[[Alþýðufylkingin]] (R) |cand14=[[Þorvaldur Þorvaldsson]] |votes14=149 |seats14=0 |sc14= |party2=[[Samfylkingin]] (S) |cand2=[[Dagur B. Eggertsson]] |votes2=15260 |seats2=7 |sc2=+2 |party7=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand7=[[Líf Magneudóttir]] |votes7=2700 |seats7=1 |sc7= |party13=[[Karlalistinn]] (Y) |cand13=Gunnar Kristinn Þórðarson |votes13=203 |seats13=0 |sc13= |party15=[[Frelsisflokkurinn]] (Þ) |cand15=Gunnlaugur Ingvarsson |votes15=142 |seats15=0 |sc15= |total_sc=+8 |invalid=183 |blank=1268 |electorate= 90135 }} Borgarfulltrúum fjölgaði úr 15 í 23 fyrir þessar kosningar. Fram komu 16 framboðslistar sem er met í einu sveitarfélagi frá upphafi sveitarstjórnakosninga á Íslandi. Meirihluti Samfylkingar, VG og Pírata féll í kosningunum en nýr meirihluti var myndaður af sömu flokkum og Viðreisn að auki. ==2022== {{Kosningaúrslit |dsv=y |candtitle=Oddviti |party3=[[Framsóknarflokkurinn]] (B) |cand3=[[Einar Þorsteinsson (f. 1978)|Einar Þorsteinsson]] |votes3=11227 |seats3=4 |sc3=+4 |party6=[[Viðreisn]] (C) |cand6=[[Þórdís Lóa Þórhallsdóttir]] |votes6=3111 |seats6=1 |sc6=-1 |party1=[[Sjálfstæðisflokkurinn]] (D) |cand1=[[Hildur Björnsdóttir]] |votes1=14686 |seats1=6 |sc1=-2 |party11=[[Reykjavík, besta borgin]] (E) |color11=#a5429a |cand11=Gunnar H. Gunnarsson |votes11=134 |seats11=0 |sc11= |party7=[[Flokkur fólksins]] (F) |cand7=[[Kolbrún Baldursdóttir]] |votes7=2701 |seats7=1 |sc7= |party5=[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkurinn]] (J) |cand5=[[Sanna Magdalena Mörtudóttir]] |votes5=4618 |seats5=2 |sc5=+1 |party9=[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] (M) |cand9=[[Ómar Már Jónsson]] |votes9=1467 |seats9=0 |sc9=-1 |party4=[[Píratar]] (P) |cand4=[[Dóra Björt Guðjónsdóttir]] |votes4=6970 |seats4=3 |sc4=+1 |party2=[[Samfylkingin]] (S) |cand2=[[Dagur B. Eggertsson]] |votes2=12164 |seats2=5 |sc2=-2 |party8=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] (V) |cand8=[[Líf Magneudóttir]] |votes8=2396 |seats8=1 |sc8= |party10=[[Ábyrg framtíð]] (Y) |color10=#cbdfef |cand10=[[Jóhannes Loftsson]] |votes10=475 |seats10=0 |sc10= |invalid=212 |blank=1198 |electorate= 100405 }} Ellefu listar buðu fram í [[Reykjavík]]. <ref>[https://www.visir.is/g/20222246436d/ellefu-frambod-skilad-inn-listum-i-reykjavik Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík] Vísir, sótt 8/4 2022</ref> Samfylkingin, Vinstri græn, Píratar og Viðreisn hafa myndað meirihluta í borgarstjórn frá kosningunum 2018 með Dag B. Eggertsson sem borgarstjóra. Allir oddvitar meirihlutaflokkanna héldu sínum sætum í prófkjörum. [[Eyþór Arnalds]] gaf í fyrstu kost á sér áfram sem oddviti Sjálfstæðisflokksins en féll frá því 21. desember 2021. Hildur Björnsdóttir vann svo oddvitasætið í prófkjöri flokksins. Aðrir flokkar stilltu upp á sína lista. Kolbrún Baldursdóttir leiðir áfram lista Flokks fólksins og Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðir lista Sósíalistaflokksins líkt og áður. Sjónvarpsmaðurinn Einar Þorsteinsson tók við sem oddviti Framsóknarflokksins og Ómar Már Jónsson sem oddviti Miðflokksins. Tvö ný framboð til borgarstjórnar komu fram; Ábyrg framtíð sem Jóhannes Loftsson leiðir og Reykjavík, besta borgin sem Gunnar H. Gunnarsson leiðir. Sjö af þeim framboðum sem komu fram fyrir borgarstjórnarkosningar 2018 voru ekki í framboði nú. Meirihlutinn í borgarstjórn tapaði samanlagt tveimur fulltrúum og féll. Sjálfstæðisflokkurinn varð stærsti flokkurinn í borgarstjórn en tapaði þó fylgi frá síðustu kosningum og fékk sína verstu útkomu í borgarstjórnarkosningum frá upphafi. Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta sigur í borgarstjórn frá upphafi. ==Heimildir== <div class="references-small"><references/></div> [[Flokkur:Reykjavík]] [[Flokkur:Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík]] [[Flokkur:Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi]] qlklgbfxilvi0wmy31yj9bz4555sjd2 Helgafell (Hafnarfirði) 0 108437 1766117 1716330 2022-08-27T12:34:26Z Berserkur 10188 /* Nálægir staðir */ wikitext text/x-wiki {{Hnit|64|00|39|N|21|51|00|W|display=title|region:IS}} {{Fjallatafla | nafn = Helgafell | mynd = Helgafell (Hafnarfirði).JPG | myndartexti = Helgafell | hæð = 338 | staðsetning = Ofan [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] | fjallgarður = Enginn }} {{CommonsCat|Helgafell (Reykjanesskagi)}} '''Helgafell''' er 338 metra hár móbergsstapi suðaustur af [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Fjallið myndaðist við [[Eldgos|gos]] undir jökli seint á [[ísöld]]. Efst uppi á fjallinu er [[varða]], sem er í raun berggangur sem grjóti hefur verið hlaðið í kringum. Í suðaustri er klettadrangur í fjallinu, sem heitir Riddari. Þaðan er fær gönguleið niður af fjallinu og liggur hún í gegnum stóran steinboga. Nafn fjallsins kann að vera komið til vegna einhvers konar helgi á fjallinu til forna en einnig gæti það verið skylt mannsnafninu [[Helgi]]. Fjallið er vinsælt meðal Hafnfirðinga og annarra íbúa á [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og er tiltölulega auðvelt uppgöngu. Greinileg slóð liggur að fjallinu frá Kaldárbotnum, þaðan sem flestir hefja för sína. Gengið er með sléttu helluhrauni upp að norðausturhlíð fjallsins, þar sem einfaldast er að hefja gönguna. Þaðan er gengið eftir troðinni slóð sem liggur upp með fjallshlíðinni. Fyrst er gengið upp gróna brekku en síðan eftir móbergsfláum þar til komið er upp á topp fjallsins. Útsýnið af toppnum er gott, þó að fjallið sé ekki mjög hátt. Þaðan sést vel yfir höfuðborgarsvæðið og [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Best er að fara sömu leið niður, því fjallið er bæði bratt og klettótt. Þó er hægt að fara ýmsar aðrar leiðir, bæði upp og niður. == Nálægir staðir == * [[Kaldársel]] * [[Valaból]] * [[Búrfell upp af Hafnarfirði|Búrfell]] * [[Húsfell]] == Heimildir == * {{bókaheimild|höfundur=[[Ari Trausti Guðmundsson]] og Pétur Þorleifsson|titill=Íslensk fjöll: Gönguleiðir á 151 tind|útgefandi=Mál og menning|ár=2009|ISBN=ISBN 9979324937}} * {{vefheimild|url=http://www.ferlir.is/?id=7345|titill=Ferlir.is: Helgafell|mánuðurskoðað=8. júlí|árskoðað=2012}}<br /> * {{vefheimild|url=http://gonguleidir.is/gonguleidir/helgafell-hafnarfirdi/|titill=Gönguleiðir.is: Helgafell, Hafnarfirði|mánuðurskoðað=8. júlí|árskoðað=2012}} [[Flokkur:Fjöll á Íslandi]] [[Flokkur:Stapar]] 0vdg061evznt2wqgplmyymh3mvd1yzl Annalísa Hermannsdóttir 0 111054 1766161 1654495 2022-08-28T06:19:16Z 61.64.29.188 wikitext text/x-wiki {{Delete}} '''Annalísa Hermannsdóttir''' (f [[25. nóvember]] [[1997]]) er íslensk leikkona sem er best þekkt fyrir leik sinn sem Alda í spennuþáttaröðinni ''[[Pressa]]''. {{stubbur|æviágrip|Ísland}} [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] [[Flokkur:Íslenskar leikkonur]] {{f|1997}} oqmqezhq1u7na6fewbo1e1bvc0ck6v7 1766162 1766161 2022-08-28T11:46:53Z Berserkur 10188 Tók aftur breytingar [[Special:Contributions/61.64.29.188|61.64.29.188]] ([[User talk:61.64.29.188|spjall]]), breytt til síðustu útgáfu [[User:Bragi H|Bragi H]] wikitext text/x-wiki '''Annalísa Hermannsdóttir''' (f [[25. nóvember]] [[1997]]) er íslensk leikkona sem er best þekkt fyrir leik sinn sem Alda í spennuþáttaröðinni ''[[Pressa]]''. {{stubbur|æviágrip|Ísland}} [[Flokkur:Íslenskir leikarar]] [[Flokkur:Íslenskar leikkonur]] {{f|1997}} 8bx4lqtuuqjk3r5a1rilr5qbrj8of6x Markasvarmi 0 137270 1766138 1709474 2022-08-27T21:22:42Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki '''Markasvarmi''' (Sphinx ligustri) er tegund [[mölfluga|mölflugu]] sem finnst um [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Markasvarmi er svokallaður vegna þess að hann og lirfurnar lifa á markarunnanum sem er algengasti gerðarunni M-Evrópu, en hann lifir einnig á dísarrunna, aski og jasmínu sem eru allt skyldar runnategundir. Markasvarminn er einnig algengur um S-Noreg. Framvængir eru hnotubrúnir með svörtum rákum, afturvængir og afturbolur rósrauð, vænghafið er um 10cm. Markasvarminn er talinn hraðsfleygasta skordýr sem til er og er mælt að hann kemst með 60 km hraða á klukkustund. ==Lirfur== Lirfa markasvarmans er 8 cm löng, græn með sérkennilegum hvítum og fjólubláum skárákum og á henni má sjá eins konar sfinx-höfuð, þar sem hún reisir það svo ógnandi upp, en það hefur gefið ættinni hið latneska vísindaheiti sem hún hefur. [[Flokkur:Mölflugur]] deyxtk55ejf1wbz838t01ra4fguvzl3 1766139 1766138 2022-08-27T21:24:04Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki [[Mynd:Sphinx.ligustri.7631.jpg|thumb|Markasvarmi.]] '''Markasvarmi''' (Sphinx ligustri) er tegund [[mölfluga|mölflugu]] sem finnst um [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Markasvarmi er svokallaður vegna þess að hann og lirfurnar lifa á markarunnanum sem er algengasti gerðarunni M-Evrópu, en hann lifir einnig á dísarrunna, aski og jasmínu sem eru allt skyldar runnategundir. Markasvarminn er einnig algengur um S-Noreg. Framvængir eru hnotubrúnir með svörtum rákum, afturvængir og afturbolur rósrauð, vænghafið er um 10cm. Markasvarminn er talinn hraðfleygasta [[skordýr]] sem til er og er mælt að hann kemst með 60 km hraða á klukkustund. ==Lirfur== Lirfa markasvarmans er 8 cm löng, græn með sérkennilegum hvítum og fjólubláum skárákum og á henni má sjá eins konar sfinx-höfuð, þar sem hún reisir það svo ógnandi upp en það hefur gefið ættinni hið latneska vísindaheiti sem hún hefur. [[Flokkur:Mölflugur]] 6b5f38jrvqbrfohtmzrzjk1i6k9bj3g Flokkur:Persónur í nýja testamentinu 14 142810 1766132 1585961 2022-08-27T19:31:53Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Nýja testamentið]] [[Flokkur:Persónur í Biblíunni]] b3aoo2vpdlg019xa8hqc5frz1t7fo8h Erling Braut Håland 0 155696 1766129 1765116 2022-08-27T16:51:02Z Berserkur 10188 wikitext text/x-wiki {{Knattspyrnumaður |nafn= Erling Braut Håland |mynd= |fullt nafn= Erling Braut Håland |fæðingardagur= {{fæðingardagur og aldur|2000|7|21|}} |fæðingarbær= [[Leeds]] |fæðingarland= [[England]] |hæð= 1,94 m |staða= Framherji |núverandi lið= [[Manchester City]] |númer= 17 |ár í yngri flokkum= |yngriflokkalið= [[Bryne FK]] |ár= 2016-2017<br />2017–2018<br/>2019-2020<br>2020-2022 |lið= [[Bryne FK]]<br />[[Molde F.K.]]<br />[[Red Bull Salzburg]]<br> [[Borussia Dortmund]]<br>[[Manchester City]] |leikir (mörk)= 16 (0)<br />39 (14)<br />16 (17)<br />67 (62)<br>4 (6) |landsliðsár= 2019- |landslið= [[Norska karlalandsliðið í knattspyrnu|Noregur]] |landsliðsleikir (mörk)= 21 (22) |mfuppfært= 27.8.2022 |lluppfært= 10.6.2022 }} '''Erling Braut Håland''' er [[Noregur|norskur]] [[Knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[Manchester City]] og norska landsliðinu. Faðir hans er [[Alf-Inge Håland]], fyrrum knattspyrnumaður hjá [[Leeds United]] og fleiri félögum. Árið [[2016]] hóf Håland að spila í meistaraflokki fyrir Bryne. Síðar fór hann yfir til Molde þar sem [[Ole Gunnar Solskjær]] þjálfaði hann. Í leik gegn Brann skoraði hann 4 mörk á 17 mínútum. Hann skaust upp enn frekar á stjörnuhimininn þegar hann fór til Red Bull Salzburg árið 2019 og sama ár varð hann fyrsti táningurinn til að skora í 5 leikjum í röð í [[Meistaradeild Evrópu]]. ==Borussia Dortmund== Þýska stórliðið Borussia Dortmund keypti hann í janúar 2020 og Håland byrjaði afar vel; skoraði 5 mörk í fyrstu 2 leikjum sínum með félaginu þar sem hann kom inn sem varamaður. Síðar á árinu skoraði hann fernu í leik. Í mars 2021 varð hann fljótastur til að ná 20 mörkum í meistaradeildinni eða í 14 leikjum og mölbraut met [[Harry Kane]] sem náði því í 24 leikjum. Haaland skoraði 2 mörk í 4-1 sigri á RB Leipzig þegar Dortmund vann DFB-Pokal bikarkeppnina 2021. Hann skoraði 41 mark á tímabilinu 2020-2021 í öllum keppnum. Haaland var sá yngsti til að ná 50 mörkum í Bundesliga. ==Manchester City== Í maí 2022 náðu Haaland og City samkomulagi um að hann gerðist leikmaður félagsins í júlí. <ref>[https://www.mancity.com/news/mens/club-statement-erling-haaland-63787789 Club statement - Erling Haaland] Mancity.com, sótt 10/5 2022</ref> Haaland skoraði tvennu í byrjunarleik tímabilsins í ágúst 2022-2023 í 2:0 sigri gegn [[West Ham]] og þrennu síðar í mánuðinum. ==Norska landsliðið== Håland skoraði 9 mörk með norska U20 landsliðinu gegn Honduras árið 2019. Hann hóf frumraun sína með aðalliðinu í september sama ár. ==Verðlaun og viðurkenningar== ===Redbull Salzburg=== *Austurríska Bundesliga, meistari: 2018–19, 2019–20 *Austurríski bikarinn: 2018–19 *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2019–20 ===Borussia Dortmund=== *DFB-Pokal: 2020–21 *Besti framherji 2020-2021 í [[Meistaradeild Evrópu]] *Leikmaður mánaðarins í [[Bundesliga]]: Janúar og febrúar 2020, apríl 2021. *Leikmaður tímabilsins í Bundesliga 2020-2021 ==Tilvísanir== [[Flokkur:Norskir knattspyrnumenn]] [[Flokkur:Fólk fætt árið 2000]] ls2b3i0ps4p3nx2pzhs0du0u0h9zeiy Hversdagsreglur 0 158744 1766158 1681664 2022-08-28T01:15:05Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Hversdagreglur]] á [[Hversdagsreglur]]: Lagfæri wikitext text/x-wiki '''Hversdagsreglur''' voru íslenskir [[Gamanþáttur|gamanþættir]] sýndir á [[Stöð 2]] veturinn [[2017]]<nowiki/>-<nowiki/>[[2018]]. Þættirnir sýndu frá aðstæðum í hversdeginum sem voru leyst í eitt skipti fyrir þau öll. Þættirnir voru 6 og var leikstjóri [[Lúðvík Páll Lúðvíksson]]. Í nefndinni í þáttinum voru [[Arnar Jónsson]] (sem stjórnaði nefndinni), [[Þröstur Leó Gunnarsson]], [[Svandís Dóra Einarsdóttir]], [[Sveinn Geirsson]], [[Hannes Óli Ágústsson]], [[Elísabet Skagfjörð]] og [[Anna Kristín Arngrímsdóttir]]. Sérfræðingurinn var [[Brynhildur Guðjónsdóttir]] og sendarinn Alfreð var [[Steindi Jr.|Steinþór Hróar Steinþórsson]]. [[Flokkur:Íslenskir sjónvarpsþættir]] phhn37kx0nqjdtio6kqae9uxsjtrmzy Spjall:Eldgosið við Fagradalsfjall 2021 1 162664 1766121 1742489 2022-08-27T14:03:58Z TKSnaevarr 53243 wikitext text/x-wiki {{Gæða}} == Geldingadalir == Nú var tekin burt breyting, Geldingadalagos. Örnefnið er Geldingadalir, ekki Geldingadalur. Eru fjölmiðlar svo háheilagir að þeir geta ekki haft rangt fyrir sér? Eigum við að byrja að tala um Akureyrar, höfuðstað Norðurlands í fleirtölu? * Örnefnasjá Landmælinga er besta heimildin og sýnir ekki Geldingadalur. --[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 21. mars 2021 kl. 13:21 (UTC) Í greininni er talað um Fagradalshraun, sem er alveg ótækt nafn. Gosið við Fagradalsfjall er sunnan við fjallið sjálft og hraunið rennur þaðan um Geldingadali og gæti því kallast Geldingadalahraun. Fagridalur er hins vegar norðan við fjallið og þess vegna er út í hött að nefna hraunið eftir honum. [[Notandi:Moi|Mói]] ([[Notandaspjall:Moi|spjall]]) 16. janúar 2022 kl. 18:57 (UTC) :: Ég er svo sem alveg 100% sammála þessu. En við ráðum ekki nafni hraunsins. Örnefnanefnd og Grindavíkurbær voru sammála um Fagradalshraun (athuga á Google).--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 16. janúar 2022 kl. 20:00 (UTC) ahey1hpecl5lhvb68fy8tl5u2fsrzt7 Jiangnan 0 169149 1766113 1766112 2022-08-27T12:00:59Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við um sögu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jiangnan.png|alt=Kort af umfangi Jiangnan eftir ólíkum skilgreiningum.|hægri|thumb|'''Kort af umfangi Jiangnan''' eftir ólíkum skilgreiningum.]] [[Mynd:Humble_Administrator's_Garden1.jpg|hægri|thumb|'''Garður hins auðmjúka embættismanns''', fyrst byggður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162).<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>]] [[Mynd:ดินดอนปากแม่น้ำแยงซี.jpg|alt=Óshólmasvæði Jangtse nálægt Sjanhæ borg séð utan úr geimnum.|hægri|thumb|'''Óshólmasvæði Jangtse''' nálægt Sjanghæ borg séð utan úr geimnum.]] [[Mynd:Ni_Zan_Water_and_Bamboo_Dwelling.jpg|alt=„Vatns- og bambushúsið“, eitt af meistaraverkum Ni Zan (1301-1374) listamanns frá Jiangnan. Hann var fæddur í Wuxi,(nú Jiangsu hérað).|hægri|thumb|'''„Vatns- og bambushúsið“''', eitt af meistaraverkum Ni Zan (1301-1374) listamanns frá Jiangnan. Hann var fæddur í Wuxi,(nú Jiangsu hérað).]] '''Jiangnan''' eða '''Jiang Nan''' ''([[kínverska]]:南|南; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngnán; (Chiang-nan)'' áður kallað '''Kiang-nan''') sem þýðir „sunnan fljótsins“, í merkingunni „sunnan Jangtse fljóts“; er landsvæði á austurströnd [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Jiangnan vísar til landsvæðis rétt sunnan við neðri hluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]], þar á meðal suðurhluta óshólma þess. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gulahafi]] í austri, [[Sjanghæ]] borghéraði í suðaustri og af héruðum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Jiangnan hefur lengi verið eitt af velmegandi landsvæðum Kína vegna mikils mannfjölda og auðs frá viðskiptum. == Orðsifjar == Orðið „Jiangnan“ er byggt á hinu kínverska nafni Jangtse, „Cháng Jiāng“, og „nán“ sem þýðir „suður“: („suður af fljótinu“). Á 19. öld kölluðu enskumælandi svæðið einnig Keang-nan. == Landafræði == Héraðið samanstendur nánast eingöngu af ársléttu, flatlendu láglendu landsvæði, sem árset hefur fyllt upp og jafnað. Við neðri hluta svæðisins eru ár og fljót sem falla til [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafs]]. Það er ríkt af vötnum, og uppistöðulónum, það stærsta er [[Tai vatn|Tai-vatn]]. Fjölmargir skurðir og skipgengar vatnaleiðir eru á svæðinu, þar er mikilvægastur [[Mikliskurður]] (frá borginni Zhengjiang við Jangtse til borgarinnar [[Hangzhou]] við Qiantangjiang fljótið). Jiangnan er afar frjósamt landsvæði. Það er frægt fyrir silki, handverk, hrísgrjónarækt og er gríðarlega þéttbýlt og iðnvætt. Í nútíma stjórnsýslu- og héraðsskiptingu Kína, nær það til suðurhluta [[Jiangsu]] héraðs (með borgunum [[Nanjing]], [[Suzhou]] og [[Wuxi]]); og [[Anhui]] héraðs; borginni [[Sjanghæ]] borgríkis; og norðurhluta [[Zhejiang]] héraðs (með borgunum [[Hangzhou]] og [[Ningbo]]). Svæðið fellur að mestu við svæði sem nú er þekkt sem [[Jangtse]] óshólmasvæðið. == Saga == Þrátt fyrir að talið sé að kínversk siðmenning eigi uppruna sinn á Norður-Kína-sléttunni í kringum [[Gulafljót]], drógu náttúrulegar loftslagsbreytingar og stöðugur ófriður við óvinveitta hirðingja nágrannasvæða, úr landbúnaðarframleiðni Norður-Kína allt fyrsta árþúsundið e.Kr. Margir settust því að í Suður-Kína, þar sem hlýtt og rakt loftslag Jiangnan svæðisins var kjörið fyrir landbúnaðarframleiðslu og það ýtti undir mikla þéttbýlis- og borgarmyndun. Strax á tíma Austur [[Hanveldið|Hanveldisins]] (2. öld e.Kr.) var Jiangnan svæðið eitt af efnahagslega sterkustu svæðum Kína. Auk hrísgrjóna var framleitt í Jiangnan arðbærar vörur á borð við [[te]], [[silki]] og [[postulín]]. Þægilegar samgöngur með [[Mikliskurður|Miklaskurð]] í norðri, Jangtse-fljótið í vestri og sjávarhafnir eins og Yangzhou – ýttu undir staðbundin viðskipti sem og viðskipti við aðrar þjóðir.<small><ref>{{Citation|title=Jiangnan|date=2022-08-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangnan&oldid=1106106949|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-27}}</ref></small> Uppgangur svæðisins var auðveldaður með flutningi höfuðborgar [[Songveldið|Songveldisins]] til [[Hangzhou]] eftir að það missti stjórn norðurhluta landsins í hendur Jinveldisins með falli Kaifeng borgar árið 1127.<small><ref>{{Citation|title=Цзяннань|date=2021-12-25|url=https://ru.wikipedia.org/w/index.php?title=%D0%A6%D0%B7%D1%8F%D0%BD%D0%BD%D0%B0%D0%BD%D1%8C&oldid=118856268|work=Википедия|language=ru|access-date=2022-08-27}}</ref></small> Sögulega var Jiangnan sérstakt stjórnsýslusvæði í Kína, sem tók á syðri bakka neðri hluta Jangtse-árinnar. Höfuðborg héraðsins var [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og einnig höfuðborg undir stjórn þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahags- og menningarmiðstöð suður- og suðausturhluta Kína frá fornu fari. Í dag er Jiangnan skipt í nokkur stjórnsýslusvæði og héruð.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-16|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1765054|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-27}}</ref></small> == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangnan|mánuðurskoðað=25. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Landafræði Kína]] 02h4se2yvb4it8wm0zvozs1pba0xuvh 1766114 1766113 2022-08-27T12:20:05Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við heimild wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jiangnan.png|alt=Kort af umfangi Jiangnan eftir ólíkum skilgreiningum.|hægri|thumb|'''Kort af umfangi Jiangnan''' eftir ólíkum skilgreiningum.]] [[Mynd:Humble_Administrator's_Garden1.jpg|hægri|thumb|'''Garður hins auðmjúka embættismanns''', fyrst byggður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162).<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>]] [[Mynd:ดินดอนปากแม่น้ำแยงซี.jpg|alt=Óshólmasvæði Jangtse nálægt Sjanhæ borg séð utan úr geimnum.|hægri|thumb|'''Óshólmasvæði Jangtse''' nálægt Sjanghæ borg séð utan úr geimnum.]] [[Mynd:Ni_Zan_Water_and_Bamboo_Dwelling.jpg|alt=„Vatns- og bambushúsið“, eitt af meistaraverkum Ni Zan (1301-1374) listamanns frá Jiangnan. Hann var fæddur í Wuxi,(nú Jiangsu hérað).|hægri|thumb|'''„Vatns- og bambushúsið“''', eitt af meistaraverkum Ni Zan (1301-1374) listamanns frá Jiangnan. Hann var fæddur í Wuxi,(nú Jiangsu hérað).]] '''Jiangnan''' eða '''Jiang Nan''' ''([[kínverska]]:南|南; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngnán; (Chiang-nan)'' áður kallað '''Kiang-nan''') sem þýðir „sunnan fljótsins“, í merkingunni „sunnan Jangtse fljóts“; er landsvæði á austurströnd [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Jiangnan vísar til landsvæðis rétt sunnan við neðri hluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]], þar á meðal suðurhluta óshólma þess. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gulahafi]] í austri, [[Sjanghæ]] borghéraði í suðaustri og af héruðum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Jiangnan hefur lengi verið eitt af velmegandi landsvæðum Kína vegna mikils mannfjölda og auðs frá viðskiptum. == Orðsifjar == Orðið „Jiangnan“ er byggt á hinu kínverska nafni Jangtse, „Cháng Jiāng“, og „nán“ sem þýðir „suður“: („suður af fljótinu“). Á 19. öld kölluðu enskumælandi svæðið einnig Keang-nan. == Landafræði == Héraðið samanstendur nánast eingöngu af ársléttu, flatlendu láglendu landsvæði, sem árset hefur fyllt upp og jafnað. Við neðri hluta svæðisins eru ár og fljót sem falla til [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafs]]. Það er ríkt af vötnum, og uppistöðulónum, það stærsta er [[Tai vatn|Tai-vatn]]. Fjölmargir skurðir og skipgengar vatnaleiðir eru á svæðinu, þar er mikilvægastur [[Mikliskurður]] (frá borginni Zhengjiang við Jangtse til borgarinnar [[Hangzhou]] við Qiantangjiang fljótið). Jiangnan er afar frjósamt landsvæði. Það er frægt fyrir silki, handverk, hrísgrjónarækt og er gríðarlega þéttbýlt og iðnvætt. Í nútíma stjórnsýslu- og héraðsskiptingu Kína, nær það til suðurhluta [[Jiangsu]] héraðs (með borgunum [[Nanjing]], [[Suzhou]] og [[Wuxi]]); og [[Anhui]] héraðs; borginni [[Sjanghæ]] borgríkis; og norðurhluta [[Zhejiang]] héraðs (með borgunum [[Hangzhou]] og [[Ningbo]]). Svæðið fellur að mestu við svæði sem nú er þekkt sem [[Jangtse]] óshólmasvæðið. == Saga == Þrátt fyrir að talið sé að kínversk siðmenning eigi uppruna sinn á Norður-Kína-sléttunni í kringum [[Gulafljót]], drógu náttúrulegar loftslagsbreytingar og stöðugur ófriður við óvinveitta hirðingja nágrannasvæða, úr landbúnaðarframleiðni Norður-Kína allt fyrsta árþúsundið e.Kr. Margir settust því að í Suður-Kína, þar sem hlýtt og rakt loftslag Jiangnan svæðisins var kjörið fyrir landbúnaðarframleiðslu og það ýtti undir mikla þéttbýlis- og borgarmyndun. Strax á tíma Austur [[Hanveldið|Hanveldisins]] (2. öld e.Kr.) var Jiangnan svæðið eitt af efnahagslega sterkustu svæðum Kína. Auk hrísgrjóna var framleitt í Jiangnan arðbærar vörur á borð við [[te]], [[silki]] og [[postulín]]. Þægilegar samgöngur með [[Mikliskurður|Miklaskurð]] í norðri, Jangtse-fljótið í vestri og sjávarhafnir eins og Yangzhou – ýttu undir staðbundin viðskipti sem og viðskipti við aðrar þjóðir.<small><ref>{{Citation|title=Jiangnan|date=2022-08-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangnan&oldid=1106106949|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-27}}</ref></small> Uppgangur svæðisins var auðveldaður með flutningi höfuðborgar [[Songveldið|Songveldisins]] til [[Hangzhou]] eftir að það missti stjórn norðurhluta landsins í hendur Jinveldisins með falli Kaifeng borgar árið 1127.<small><ref>{{Citation|title=Цзяннань|date=2021-12-25|url=https://ru.wikipedia.org/w/index.php?title=%D0%A6%D0%B7%D1%8F%D0%BD%D0%BD%D0%B0%D0%BD%D1%8C&oldid=118856268|work=Википедия|language=ru|access-date=2022-08-27}}</ref><ref>{{Citation|title=The heyday of the Jiangnan economy (1127 to 1550)|date=2016|url=https://www.cambridge.org/core/books/economic-history-of-china/heyday-of-the-jiangnan-economy-1127-to-1550/98F7DE2BDBB85B989C20392F42D49192|work=The Economic History of China: From Antiquity to the Nineteenth Century|pages=255–294|editor-last=von Glahn|editor-first=Richard|publisher=Cambridge University Press|isbn=978-1-107-03056-5|access-date=2022-08-27}}</ref></small> Sögulega var Jiangnan sérstakt stjórnsýslusvæði í Kína, sem tók á syðri bakka neðri hluta Jangtse-árinnar. Höfuðborg héraðsins var [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og einnig höfuðborg undir stjórn þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahags- og menningarmiðstöð suður- og suðausturhluta Kína frá fornu fari. Í dag er Jiangnan skipt í nokkur stjórnsýslusvæði og héruð.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-16|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1765054|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-27}}</ref></small> == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangnan|mánuðurskoðað=25. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Landafræði Kína]] 9agwvydj56z1ajhgbit09sj51bjx0ek 1766115 1766114 2022-08-27T12:29:09Z Dagvidur 4656 /* Saga */ Bætti við um sögu wikitext text/x-wiki [[Mynd:Jiangnan.png|alt=Kort af umfangi Jiangnan eftir ólíkum skilgreiningum.|hægri|thumb|'''Kort af umfangi Jiangnan''' eftir ólíkum skilgreiningum.]] [[Mynd:Humble_Administrator's_Garden1.jpg|hægri|thumb|'''Garður hins auðmjúka embættismanns''', fyrst byggður á tíma Suður-Songveldisins (1131-1162).<ref>{{Citation|title=Humble Administrator's Garden|date=2022-07-14|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Humble_Administrator%27s_Garden&oldid=1098106022|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-31}}</ref>]] [[Mynd:ดินดอนปากแม่น้ำแยงซี.jpg|alt=Óshólmasvæði Jangtse nálægt Sjanhæ borg séð utan úr geimnum.|hægri|thumb|'''Óshólmasvæði Jangtse''' nálægt Sjanghæ borg séð utan úr geimnum.]] [[Mynd:Ni_Zan_Water_and_Bamboo_Dwelling.jpg|alt=„Vatns- og bambushúsið“, eitt af meistaraverkum Ni Zan (1301-1374) listamanns frá Jiangnan. Hann var fæddur í Wuxi,(nú Jiangsu hérað).|hægri|thumb|'''„Vatns- og bambushúsið“''', eitt af meistaraverkum Ni Zan (1301-1374) listamanns frá Jiangnan. Hann var fæddur í Wuxi,(nú Jiangsu hérað).]] '''Jiangnan''' eða '''Jiang Nan''' ''([[kínverska]]:南|南; [[Pinyin|rómönskun:]] Jiāngnán; (Chiang-nan)'' áður kallað '''Kiang-nan''') sem þýðir „sunnan fljótsins“, í merkingunni „sunnan Jangtse fljóts“; er landsvæði á austurströnd [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Jiangnan vísar til landsvæðis rétt sunnan við neðri hluta [[Jangtse|Jangtse-fljóts]], þar á meðal suðurhluta óshólma þess. Það afmarkast af [[Gulahaf|Gulahafi]] í austri, [[Sjanghæ]] borghéraði í suðaustri og af héruðum [[Zhejiang]] í suðri, [[Anhui]] í vestri og [[Shandong]] í norðri. Jiangnan hefur lengi verið eitt af velmegandi landsvæðum Kína vegna mikils mannfjölda og auðs frá viðskiptum. == Orðsifjar == Orðið „Jiangnan“ er byggt á hinu kínverska nafni Jangtse, „Cháng Jiāng“, og „nán“ sem þýðir „suður“: („suður af fljótinu“). Á 19. öld kölluðu enskumælandi svæðið einnig Keang-nan. == Landafræði == Héraðið samanstendur nánast eingöngu af ársléttu, flatlendu láglendu landsvæði, sem árset hefur fyllt upp og jafnað. Við neðri hluta svæðisins eru ár og fljót sem falla til [[Austur-Kínahaf|Austur-Kínahafs]]. Það er ríkt af vötnum, og uppistöðulónum, það stærsta er [[Tai vatn|Tai-vatn]]. Fjölmargir skurðir og skipgengar vatnaleiðir eru á svæðinu, þar er mikilvægastur [[Mikliskurður]] (frá borginni Zhengjiang við Jangtse til borgarinnar [[Hangzhou]] við Qiantangjiang fljótið). Jiangnan er afar frjósamt landsvæði. Það er frægt fyrir silki, handverk, hrísgrjónarækt og er gríðarlega þéttbýlt og iðnvætt. Í nútíma stjórnsýslu- og héraðsskiptingu Kína, nær það til suðurhluta [[Jiangsu]] héraðs (með borgunum [[Nanjing]], [[Suzhou]] og [[Wuxi]]); og [[Anhui]] héraðs; borginni [[Sjanghæ]] borgríkis; og norðurhluta [[Zhejiang]] héraðs (með borgunum [[Hangzhou]] og [[Ningbo]]). Svæðið fellur að mestu við svæði sem nú er þekkt sem [[Jangtse]] óshólmasvæðið. == Saga == Þrátt fyrir að talið sé að kínversk siðmenning eigi uppruna sinn á Norður-Kína-sléttunni í kringum [[Gulafljót]], drógu náttúrulegar loftslagsbreytingar og stöðugur ófriður við óvinveitta hirðingja nágrannasvæða, úr landbúnaðarframleiðni Norður-Kína allt fyrsta árþúsundið e.Kr. Margir settust því að í Suður-Kína, þar sem hlýtt og rakt loftslag Jiangnan svæðisins var kjörið fyrir landbúnaðarframleiðslu og það ýtti undir mikla þéttbýlis- og borgarmyndun. Strax á tíma Austur [[Hanveldið|Hanveldisins]] (2. öld e.Kr.) var Jiangnan svæðið eitt af efnahagslega sterkustu svæðum Kína. Auk hrísgrjóna var framleitt í Jiangnan arðbærar vörur á borð við [[te]], [[silki]] og [[postulín]]. Þægilegar samgöngur með [[Mikliskurður|Miklaskurð]] í norðri, Jangtse-fljótið í vestri og sjávarhafnir eins og Yangzhou – ýttu undir staðbundin viðskipti sem og viðskipti við aðrar þjóðir.<small><ref>{{Citation|title=Jiangnan|date=2022-08-23|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Jiangnan&oldid=1106106949|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-08-27}}</ref></small> Uppgangur svæðisins var auðveldaður með flutningi höfuðborgar [[Songveldið|Songveldisins]] til [[Hangzhou]] eftir að það missti stjórn norðurhluta landsins í hendur Jinveldisins með falli Kaifeng borgar árið 1127.<small><ref>{{Citation|title=Цзяннань|date=2021-12-25|url=https://ru.wikipedia.org/w/index.php?title=%D0%A6%D0%B7%D1%8F%D0%BD%D0%BD%D0%B0%D0%BD%D1%8C&oldid=118856268|work=Википедия|language=ru|access-date=2022-08-27}}</ref><ref>{{Citation|title=The heyday of the Jiangnan economy (1127 to 1550)|date=2016|url=https://www.cambridge.org/core/books/economic-history-of-china/heyday-of-the-jiangnan-economy-1127-to-1550/98F7DE2BDBB85B989C20392F42D49192|work=The Economic History of China: From Antiquity to the Nineteenth Century|pages=255–294|editor-last=von Glahn|editor-first=Richard|publisher=Cambridge University Press|isbn=978-1-107-03056-5|access-date=2022-08-27}}</ref></small> Gullöld Jiangnan byggði á innstreymis hæfileikaríkra stjórnenda, áherslu á menntir og menningu sem og miklum landkostum svæðisins. Af þessum sökum greiddi Jiangnan um miðbik Tjingveldisins (1636–1912) þriðjung allra skatta í keisaraveldinu.<small><ref>{{Vefheimild|url=https://www.theworldofchinese.com/2020/02/delicate-jiangnan/|titill=Jiangnan Journey: How the Yangtze River region became China’s premier cultural hub|höfundur=Aaron Hsueh|útgefandi=TWOC: The World of Chinese|mánuður=22. febrúar|ár=2020|mánuðurskoðað=26. agúst|árskoðað=2022}}</ref></small> Sögulega var Jiangnan sérstakt stjórnsýslusvæði í Kína, sem tók á syðri bakka neðri hluta Jangtse-árinnar. Höfuðborg héraðsins var [[Nanjing]], sem var suðurhöfuðborg Kína á tímum [[Mingveldið|Mingveldisins]] (1368–1644) og einnig höfuðborg undir stjórn þjóðernissinna (1928–49). Borgin hefur einnig verið efnahags- og menningarmiðstöð suður- og suðausturhluta Kína frá fornu fari. Í dag er Jiangnan skipt í nokkur stjórnsýslusvæði og héruð.<small><ref>{{Citation|title=Héruð Kína|date=2022-08-16|url=https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=H%C3%A9ru%C3%B0_K%C3%ADna&oldid=1765054|work=Wikipedia, frjálsa alfræðiritið|language=is|access-date=2022-08-27}}</ref></small> == Heimildir == * {{Wpheimild|tungumál=en|titill=Jiangnan|mánuðurskoðað=25. ágúst|árskoðað=2022}} == Tilvísanir == {{Reflist|3}} [[Flokkur:Landafræði Kína]] suv1m3hrbivxn9jnvnhks04c444imma Flokkur:Nýja testamentið 14 169150 1766120 2022-08-27T14:03:10Z Berserkur 10188 Ný síða: [[Flokkur:Biblían]] wikitext text/x-wiki [[Flokkur:Biblían]] hmeg1zwpi8icgo1yscx12qchxkve6yv MIT License 0 169151 1766125 2022-08-27T15:49:13Z Mashfighter 82709 Búið til með því að þýða síðuna "[[:en:Special:Redirect/revision/1105995851|MIT License]]" wikitext text/x-wiki '''MIT Hugbúnaðarleyfi''' er frjálst [[hugbúnaðarleyfi]] sem var ritað í [[Massachusetts Institute of Technology]] (MIT) um 1980.<ref>Lawrence Rosen, OPEN SOURCE LICENSING, p.85 (Prentice Hall PTR, 1st ed. 2004)</ref><ref name="history">{{Cite web|url=https://opensource.com/article/19/4/history-mit-license|title=The mysterious history of the MIT License|website=opensource.com|publisher=opensource.com|access-date=2019-07-30|quote=The date? The best single answer is probably 1987. But the complete story is more complicated and even a little mysterious. [...] Precursors from 1985. The X Consortium or X11 License variant from 1987. Or the Expat License from 1998 or 1999.}}</ref> Sem leyfi setur það fáar takmarkanir á endurnotkun.<ref name="opensoucecomp">{{Cite web|url=http://opensource.com/business/14/1/what-license-should-i-use-open-source-project|title=Should I use a permissive license? Copyleft? Or something in the middle?|last=Hanwell|first=Marcus D.|date=2014-01-28|publisher=opensource.com|access-date=2015-05-30|quote=Permissive licensing simplifies things One reason the business world, and more and more developers [...], favor permissive licenses is in the simplicity of reuse. The license usually only pertains to the source code that is licensed and makes no attempt to infer any conditions upon any other component, and because of this there is no need to define what constitutes a derived work. I have also never seen a license compatibility chart for permissive licenses; it seems that they are all compatible.}}</ref><ref name="comaptible">{{Cite web|url=https://joinup.ec.europa.eu/software/page/licence_compatibility_and_interoperability|title=Licence Compatibility and Interoperability|website=Open-Source Software - Develop, share, and reuse open source software for public administrations|publisher=joinup.ec.europa.eu|archive-url=https://web.archive.org/web/20150617130550/https://joinup.ec.europa.eu/software/page/licence_compatibility_and_interoperability|archive-date=2015-06-17|access-date=2015-05-30|quote=The licences for distributing free or open source software (FOSS) are divided in two families: permissive and copyleft. Permissive licences (BSD, MIT, X11, Apache, Zope) are generally compatible and interoperable with most other licences, tolerating to merge, combine or improve the covered code and to re-distribute it under many licences (including non-free or 'proprietary').}}</ref> Áberandi verkefni sem nota MIT leyfið eru [[X-gluggakerfið]], [[Ruby on Rails]], Nim, [[Node.js]] og [[Lua (forritunarmál)|Lua]]. == Leyfisskilmálar == <pre>Copyright (c) <year> <copyright holders> Permission is hereby granted, free of charge, to any person obtaining a copy of this software and associated documentation files (the "Software"), to deal in the Software without restriction, including without limitation the rights to use, copy, modify, merge, publish, distribute, sublicense, and/or sell copies of the Software, and to permit persons to whom the Software is furnished to do so, subject to the following conditions: The above copyright notice and this permission notice shall be included in all copies or substantial portions of the Software. THE SOFTWARE IS PROVIDED "AS IS", WITHOUT WARRANTY OF ANY KIND, EXPRESS OR IMPLIED, INCLUDING BUT NOT LIMITED TO THE WARRANTIES OF MERCHANTABILITY, FITNESS FOR A PARTICULAR PURPOSE AND NONINFRINGEMENT. IN NO EVENT SHALL THE AUTHORS OR COPYRIGHT HOLDERS BE LIABLE FOR ANY CLAIM, DAMAGES OR OTHER LIABILITY, WHETHER IN AN ACTION OF CONTRACT, TORT OR OTHERWISE, ARISING FROM, OUT OF OR IN CONNECTION WITH THE SOFTWARE OR THE USE OR OTHER DEALINGS IN THE SOFTWARE. </pre> [[Flokkur:Hugbúnaðarleyfi]] [[Flokkur:Frjáls hugbúnaður]] tw6yraarjdeot6px3d42rbtyofjacy2 1766127 1766125 2022-08-27T15:54:02Z Mashfighter 82709 Tilvísun á [[MIT Hugbúnaðarleyfi]] wikitext text/x-wiki #REDIRECT [[MIT Hugbúnaðarleyfi]] 1rvw0orja75vugrukasecjc95dik8bw Hversdagreglur 0 169154 1766159 2022-08-28T01:15:05Z Berserkur 10188 Berserkur færði [[Hversdagreglur]] á [[Hversdagsreglur]]: Lagfæri wikitext text/x-wiki #tilvísun [[Hversdagsreglur]] l3ra7x1x1e816kefnvblf3wwf3r6h76